Wikipedia iswiki https://is.wikipedia.org/wiki/Fors%C3%AD%C3%B0a MediaWiki 1.44.0-wmf.6 first-letter Miðill Kerfissíða Spjall Notandi Notandaspjall Wikipedia Wikipediaspjall Mynd Myndaspjall Melding Meldingarspjall Snið Sniðaspjall Hjálp Hjálparspjall Flokkur Flokkaspjall Gátt Gáttaspjall TimedText TimedText talk Module Module talk Wikipedia:Möppudýr 4 1174 1890777 1890753 2024-12-08T12:18:27Z Bjarki S 9 /* Bjornkarateboy 3 */ 1890777 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Baby_ginger_monkey.jpg|thumb|Svona lítum við út.]] {{Flýtileið|[[WP:MÖPP]]}} [[Mynd:Wikipedia_Administrator.svg|thumb|Möppudýrin halda á þvottakústi og sjá til þess að þetta ágæta alfræðirit haldist spikk og span.]] '''Möppudýr''' á [[Wikipedia|Wikipedíu]] eru notendur sem hafa réttindi til að vinna ýmis hreingerningarverk, svo sem að eyða síðum og banna notendur sem vinna skemmdarverk. Wikipedia er samvinnuverkefni og möppudýr eru bara venjulegir notendur eins og aðrir hér. Það er stefna íslensku Wikipediu að útdeila slíkum réttindum nokkuð frjálslega til allra þeirra sem hafa verið virkir þátttakendur í Wikipediuverkefninu um nokkra stund og hafa sýnt fram á það að þeir séu traustsins verðir. == Möppudýraréttindin == Möppudýr hafa engin sérstök réttindi umfram aðra á Wikipediu hvað varðar greinaskrif en hafa aðgang að nokkrum svæðum sem eru læst almennum notendum í öryggisskyni. Möppudýr geta: * Verndað/afverndað síður. * Breytt [[Kerfissíða:Verndaðar síður|vernduðum]] síðum. * Eytt síðum og myndum. * Afturkallað eyðingu á síðum. * Tekið aftur fjölda-skemmdarverk. * Bannað notendur, einstakar IP-tölur eða ákveðið IP-net um ákveðinn tíma eða til frambúðar ef skemmdarvargar eru vandamál. * Breytt notandanöfnum. * Gert notendur að möppudýrum. * Merkt notendur sem vélmenni. == Hafa samband við möppudýr == Ef notanda finnst ástæða til að hafa samband við möppudýr um eitthvað sem ekki er hægt að ræða á [[wikipedia:Potturinn|almenna umræðuvettvanginum ''Pottinum'']] þá er hægt að skilja eftir skilaboð á spjalli hvers möppudýrs, einnig hafa sum möppudýr gefið möguleika á að senda sér tölvupóst. Eftirfarandi möppudýr [https://tools.wmflabs.org/meta/stewardry/iswiki?sysop=1 eru hvað virkust]: * [[Notandi:Berserkur|Berserkur]] – ''<span class="plainlinks">[https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Notandaspjall:Berserkur&action=edit&section=new Skilja eftir skilaboð]</span>'' * [[Notandi:Bragi H|Bragi H]] – ''<span class="plainlinks">[https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Notandaspjall:Bragi_H&action=edit&section=new Skilja eftir skilaboð]</span> – [[Kerfissíða:Senda tölvupóst/Bragi H|Senda tölvupóst]]'' * [[Notandi:TKSnaevarr|TKSnaevarr]] – ''<span class="plainlinks">[https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Notandaspjall:TKSnaevarr&action=edit&section=new Skilja eftir skilaboð]</span> – [[Kerfissíða:Senda tölvupóst/TKSnaevarr|Senda tölvupóst]]'' == Umsóknir um möppudýrastöðu == * Ætlast er til að möppudýr hafi góða kunnáttu um hvernig samfélag Wikipediu virkar. Ágætis viðmið eru sumar reglurnar á [[:en:Wikipedia:Administrators' reading list|Möppudýragátlistanum fyrir Ensku Wikipedia]]. * Ritið notendanafn ykkar hér ef þið hafið áhuga á að gegna starfi möppudýrs (eða nafn notanda sem þið viljið tilnefna). Gott getur verið að nefna umsóknina í [[Wikipedia:Potturinn|Pottinum]] til að fleiri viti af henni. * Umsókn þarf 75% greiddra atkvæða og aldrei færri en 4 atkvæði til þess að teljast samþykkt, þó skal ávallt leitast við að ná fram sem víðtækastri sátt um tilvonandi möppudýr. * [[wikipedia:Kosningaréttur|Kosningarétt]] hafa þeir notendur sem hafa að baki 100 eða fleiri [[wikipedia:Notendur_eftir_breytingafjölda|breytingar]] í aðalnafnrými og hafa verið skráðir í að minnsta kosti einn mánuð. Þó mega allir notendur tjá sig um umsóknir. * Tillaga skal vera til umfjöllunar í eina viku að lágmarki. == Óvirk möppudýr == # Möppudýr sem hafa verið óvirk í heilt ár fá fyrirspurn inn á spjallsíðu sína um hvort að þau vilji halda réttindunum. # Með óvirkni er átt við möppudýr hafi ekki gert neina breytingu og ekki framkvæmt neina aðgerð. # Ef möppudýr sýnir engin viðbrögð við fyrirspurninni innan eins mánaðar þá missir það réttindin. # Möppudýr sem missa réttindin samkvæmt þessari reglu geta alltaf beðið um þau aftur ef þau vilja síðar gerast virkir þátttakendur á ný. == Umsóknir/Tilnefningar == '''[[wikipedia:Möppudýr/Safn_1|Gamlar kosningarniðurstöður]]''' <!-- Leggið inn umsókn hér fyrir neðan. --> ===Bjornkarateboy 3=== :''Athugasemd: Sjá einnig fyrri umsóknir sama notanda: [[Wikipedia:Möppudýr/Safn_1#Bjornkarateboy_1|1]], [[Wikipedia:Möppudýr/Safn_1#Bjornkarateboy_2|2]].'' '''Bjornkarateboy''' Ég hef ákveðið að sækjast eftir stöðu Möppudýrs. Ég er með góða ritfærni og hef verið virkur að skrifa á Wikipedia undanfarna mánuði og vil halda áfram þeirri vegferð að gera Wikipedia að betri síðu. Helstu áhugasvið mín eru stjórnmál, landafræði og samfélagsleg mál og ég hef verið ötull í að skrifa greinar um þau mál. Ásamt því að skrifa um fleiri málefni. : * Þarf fleiri möppudýr? * Er viðkomandi með eiginleika sem til þarf? Nýlega breytti viðkomandi síðunni [[Hreinn]] og setti inn ''brandaratrivía'' og tók aftur breytingar stjórnanda. --[[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 6. desember 2024 kl. 10:38 (UTC) :Ég byggi allar staðhæfingar mínar á staðreyndum. [[Notandi:Bjornkarateboy|Bjornkarateboy]] ([[Notandaspjall:Bjornkarateboy|spjall]]) 6. desember 2024 kl. 13:03 (UTC) :: Þú verður að gera greinarmun á því hvað er markvert og ekki. Dyraat tengt nafni er það ekki, hafnarfjarðarbrandari tengdur svefnlyfjum er það t.d. ekki þó það tengist alþýðumenningu. --[[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 6. desember 2024 kl. 13:36 (UTC) :{{hlutlaus}} Hvað er það sem þú vilt nota möppudýrsréttindin í? --[[Notandi:Steinninn|Steinn]][[Notandaspjall:Steinninn|inn]] 6. desember 2024 kl. 19:46 (UTC) ::Ég vil nýta möppudýrsréttindin í að taka þátt í að sýna aðhald á þessu góða alfræðiriti. Það er margt gott á Wikipedia en einnig eru hlutir sem þarf að bæta og ég vil taka þátt í því að gera Wikipedia að betri síðu. Ég hef á undanförnum mánuðum komið með mikilvægar breytingar á síðum auk þess að búa til síður um mál sem mér fannst vanta Wikipedia síðu um. Samvinna er mikilvæg og ég vil leggja mitt af mörkum í þeirri samvinnu að halda Wikipedia í takti við nútímann . [[Notandi:Bjornkarateboy|Bjornkarateboy]] ([[Notandaspjall:Bjornkarateboy|spjall]]) 7. desember 2024 kl. 00:31 (UTC) :::Ekkert af því sem þú nefnir þarfnast möppudýrsréttinda. [[Notandi:Steinninn|Steinn]][[Notandaspjall:Steinninn|inn]] 7. desember 2024 kl. 02:17 (UTC) ::::Líka í sumum tilvikum bý ég til síður sem síðan er lagt til að sé sameinaðar öðrum síðum, ég vil gjarnan fá verkfæri til þess að geta gert slíkt. [[Notandi:Bjornkarateboy|Bjornkarateboy]] ([[Notandaspjall:Bjornkarateboy|spjall]]) 8. desember 2024 kl. 01:25 (UTC) :::::Sameiningar eru gerðar handvirkt, afritað og límað, endurorðað aðeins til að passa betur með fyrirliggjandi texta og öllum reglunum undir [[:Flokkur:Wikipedia:Samþykktir og stefnur]]. Það að færa, frá titliA á titliB, hefur hinsvegar verkfæri, sem þú hefur aðgang að, sjá [[Hjálp:Að færa síðu]].--[[Notandi:Snævar|Snævar]] ([[Notandaspjall:Snævar|spjall]]) 8. desember 2024 kl. 07:20 (UTC) :{{Á móti}} Athugasemd mín þegar þú sóttir um í september er enn í fullu gildi. En síðan þá ertu líka búinn að stunda [[Wikipedia:Grímuleikir|grímuleiki]] með því að gera breytingar undir öðru notandanafni og lent í banni nokkrum sinnum vegna efnistaka og frágangs. Ég hvet þig til að halda einfaldlega áfram að leggja þitt af mörkum á Wikipediu og sýna og sanna að þú getir meðtekið reglurnar sem gilda um þetta verkefni. Þú þarft ekki verkfæri möppudýra til þess. --[[Notandi:Bjarki S|Bjarki]] ([[Notandaspjall:Bjarki S|spjall]]) 8. desember 2024 kl. 12:18 (UTC) == Núverandi möppudýr == Það eru {{#expr:{{NUMBEROFADMINS}}-2}}<!-- Mínus tveir af því að tveir misnotkunarsía eins og er árið 2020, það var vegna þýðingarvillu að ein heitir með bili og hin án --> möppudýr á íslenska Wikipedia. [https://tools.wmflabs.org/meta/stewardry/iswiki?sysop=1 Hér má sjá lista] yfir þau möppudýr sem eru virk. {| class="wikitable sortable" !Notandi !Möppudýr síðan !Gerð(ur) að möppudýri af !Tekur við fyrirspurnum<br /> á tölvupósti |- |{{SFA|Akigka}} |20. maí 2005 |[[Notandi:Friðrik Bragi Dýrfjörð|Friðrik Bragi Dýrfjörð]] | |- |{{SFA|Berserkur}} |16. maí 2016 |[[Notandi:Jabbi|Jabbi]] | |- |{{SFA|Bjarki S}} |11. júní 2004 |[[Notandi:Andre Engels|Andre Engels]] |[[Kerfissíða:Senda tölvupóst/Bjarki S|Já]] |- |{{SFA|Bragi H}} |16. október 2012 |[[Notandi:Jabbi|Jabbi]] | |- |{{SFA|Krun}} |10. nóvember 2005 |[[Notandi:Friðrik Bragi Dýrfjörð|Friðrik Bragi Dýrfjörð]] | |- |{{SFA|Salvor}} |15. ágúst 2007 |[[Notandi:Cessator|Cessator]] | |- |{{SFA|Snævar}} |2011–2017, 2020– |[[Notandi:Jóhann Heiðar Árnason|Jóhann Heiðar Árnason]] | |- |{{SFA|Stalfur}} |15. nóvember 2005 |[[Notandi:Friðrik Bragi Dýrfjörð|Friðrik Bragi Dýrfjörð]] | |- |{{SFA|Stefán Örvar Sigmundsson}} |8. maí 2008 |[[Notandi:Bjarki S|Bjarki S]] | |- |{{SFA|Svavar Kjarrval}} |2004–2008, 2013– | | |- |{{SFA|TKSnaevarr}} |20. febrúar 2018 |[[Notandi:Maxí|Maxí]] | |} === Fyrrverandi möppudýr === {| class="wikitable sortable" !Notandi !Möppudýr síðan !Gerð(ur) að möppudýri af !Hætti !Ástæða |- |{{SFA|Amgine}} |21. júní 2006 |[[metawiki:User:Sj|Sj]] |[[metawiki:Requests_for_permissions/Archives/2007/06#Notandi:Amgine|13 júní 2007]] |''Lauk tímabundinni vinnu.'' |- |{{SFA|EinarBP}} |18. febrúar 2005 |[[Notandi:Friðrik Bragi Dýrfjörð|Friðrik Bragi Dýrfjörð]] |2. maí 2008 |''Óvirkt möppudýr.'' |- |{{SFA|Girdi}} |20. október 2006 |[[Notandi:Bjarki S|Bjarki Sigursveinsson]] |[[metawiki:Requests_for_permissions/Archives/2007/06#Notandi:Ice201|10 júní 2007]] |''Sagði af sér.'' |- |{{SFA|Sauðkindin}}{{efn|Vélmenni, hafði möppudýraréttindi til að geta framkvæmt viðhald á vernduðum síðum (en svo varð ekkert úr því), {{Notandi:Ævar Arnfjörð Bjarmason/Sig}} bar ábyrgð á því.}} |11. október 2004 |{{Notandi:Ævar Arnfjörð Bjarmason/Sig}} |3 júní 2007 |''Hætti vinnu.'' |- |{{SFA|Sindri}} |11. júní 2004 |[[Notandi:Andre Engels|Andre Engels]] |2. maí 2008 |''Óvirkt möppudýr.'' |- |{{SFA|Steinninn}} |11. ágúst 2007 |[[Notandi:Bjarki S|Bjarki S]] |21. janúar 2012 |''Sagði af sér.'' |- |{{SFA|Sterio}} |11. ágúst 2007 |[[Notandi:Bjarki S|Bjarki S]] |29. janúar 2012 |''Óvirkt möppudýr.'' |- |{{SFA|Nori}} |25. apríl 2007 |[[Notandi:Akigka|Akigka]] |16. febrúar 2012 |''Óvirkt möppudýr.'' |- |{{SFA|Spm}} |11. júní 2004 |[[Notandi:Andre Engels|Andre Engels]] |16. febrúar 2012 |''Óvirkt möppudýr.'' |- |{{SFA|Heiða María}} |3. október 2005 |[[Notandi:Friðrik Bragi Dýrfjörð|Friðrik Bragi Dýrfjörð]] |16. febrúar 2012 |''Óvirkt möppudýr.'' |- |{{SFA|StalfurPDA}} |11. ágúst 2007 |[[Notandi:Bjarki S|Bjarki S]] |16. febrúar 2012 |''Óvirkt möppudýr.'' |- |{{SFA|Gdh}} |19. nóvember 2005 |[[Notandi:Friðrik Bragi Dýrfjörð|Friðrik Bragi Dýrfjörð]] |11. maí 2012 |''Óvirkt möppudýr.'' |- |{{SFA|Stebbiv}} |25. maí 2005 |[[Notandi:Bjarki S|Bjarki S]] |22. febrúar 2013 |''Óvirkt möppudýr.'' |- |{{SFA|BiT}} |20. október 2006 |[[Notandi:Bjarki S|Bjarki S]] |2. júlí 2021 |''Óvirkt möppudýr.'' |- |{{SFA|Cessator}} |3. nóvember 2005 |[[Notandi:Friðrik Bragi Dýrfjörð|Friðrik Bragi Dýrfjörð]] |2. júlí 2021 |''Óvirkt möppudýr.'' |- |{{SFA|Friðrik Bragi Dýrfjörð}} |18. febrúar 2005 |{{Notandi:Ævar Arnfjörð Bjarmason/Sig}} |2. júlí 2021 |''Óvirkt möppudýr.'' |- |{{SFA|Hlynz}} |16. júní 2010 |[[Notandi:Ævar Arnfjörð Bjarmason|Ævar Arnfjörð Bjarmason]] |2. júlí 2021 |''Óvirkt möppudýr.'' |- |{{SFA|Jóhann Heiðar Árnason}} |27. janúar 2010 |[[Notandi:Cessator|Cessator]] |2. júlí 2021 |''Óvirkt möppudýr.'' |- |{{SFA|Jóna Þórunn}} |3. nóvember 2005 |[[Notandi:Friðrik Bragi Dýrfjörð|Friðrik Bragi Dýrfjörð]] |2. júlí 2021 |''Óvirkt möppudýr.'' |- |{{SFA|Navaro}} |27. janúar 2010 |[[Notandi:Cessator|Cessator]] |2. júlí 2021 |''Óvirkt möppudýr.'' |- |{{SFA|Oddurv}} |27. janúar 2010 |[[Notandi:Cessator|Cessator]] |2. júlí 2021 |''Óvirkt möppudýr.'' |- |{{SFA|Thvj}} |21. nóvember 2007 |[[Notandi:Bjarki S|Bjarki S]] |2. júlí 2021 |''Óvirkt möppudýr.'' |- |{{SFA|Ævar Arnfjörð Bjarmason}} |24. júní 2004 |[[Notandi:Angela|Angela]] |2. júlí 2021 |''Óvirkt möppudýr.'' |- |{{SFA|Maxí}} |24. nóvember 2010 |[[Notandi:Cessator|Cessator]] |7. desember 2024 |''Óvirkt möppudýr.'' |- |{{SFA|Moi}} |20. febrúar 2005 |{{Notandi:Ævar Arnfjörð Bjarmason/Sig}} |7. desember 2024 |''Óvirkt möppudýr.'' |- |{{SFA|Skúmhöttur}} |16. júní 2010 |[[Notandi:Ævar Arnfjörð Bjarmason|Ævar Arnfjörð Bjarmason]] |7. desember 2024 |''Óvirkt möppudýr.'' |- |{{SFA|Þjarkur}} |7. desember 2018 |[[Notandi:TKSnaevarr|TkSnaevarr]] |7. desember 2024 |''Óvirkt möppudýr.'' |- |{{SFA|Jabbi}} |11. desember 2006 |[[Notandi:Jóna Þórunn|Jóna Þórunn]] |8. desember 2024 |''Óvirkt möppudýr.'' |- |{{SFA|Jóhannesbjarki}} |26. apríl 2011 |[[Notandi:Cessator|Cessator]] |8. desember 2024 |''Óvirkt möppudýr.'' |} {{notelist}} === Tengt efni === * [[Kerfissíða:Stjórnendalisti|Sjálfvirkt uppfærður möppudýralisti]]. * [[wikipedia:Bureaucrat_log|Gamla]] og [[Kerfissíða:Aðgerðaskrár/rights|nýja]] möppudýraskráin. {{Wikipedia samfélag}} [[Flokkur:Wikipedia:Stjórnun]] [[Flokkur:Wikipedia:Samfélag notenda]] [[Flokkur:Wikipedia:Hugtakaskýringar]] ku6gxomd53hsixbp8w47m8mafwdby9d 1890782 1890777 2024-12-08T12:51:27Z Berserkur 10188 1890782 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Baby_ginger_monkey.jpg|thumb|Svona lítum við út.]] {{Flýtileið|[[WP:MÖPP]]}} [[Mynd:Wikipedia_Administrator.svg|thumb|Möppudýrin halda á þvottakústi og sjá til þess að þetta ágæta alfræðirit haldist spikk og span.]] '''Möppudýr''' á [[Wikipedia|Wikipedíu]] eru notendur sem hafa réttindi til að vinna ýmis hreingerningarverk, svo sem að eyða síðum og banna notendur sem vinna skemmdarverk. Wikipedia er samvinnuverkefni og möppudýr eru bara venjulegir notendur eins og aðrir hér. Það er stefna íslensku Wikipediu að útdeila slíkum réttindum nokkuð frjálslega til allra þeirra sem hafa verið virkir þátttakendur í Wikipediuverkefninu um nokkra stund og hafa sýnt fram á það að þeir séu traustsins verðir. == Möppudýraréttindin == Möppudýr hafa engin sérstök réttindi umfram aðra á Wikipediu hvað varðar greinaskrif en hafa aðgang að nokkrum svæðum sem eru læst almennum notendum í öryggisskyni. Möppudýr geta: * Verndað/afverndað síður. * Breytt [[Kerfissíða:Verndaðar síður|vernduðum]] síðum. * Eytt síðum og myndum. * Afturkallað eyðingu á síðum. * Tekið aftur fjölda-skemmdarverk. * Bannað notendur, einstakar IP-tölur eða ákveðið IP-net um ákveðinn tíma eða til frambúðar ef skemmdarvargar eru vandamál. * Breytt notandanöfnum. * Gert notendur að möppudýrum. * Merkt notendur sem vélmenni. == Hafa samband við möppudýr == Ef notanda finnst ástæða til að hafa samband við möppudýr um eitthvað sem ekki er hægt að ræða á [[wikipedia:Potturinn|almenna umræðuvettvanginum ''Pottinum'']] þá er hægt að skilja eftir skilaboð á spjalli hvers möppudýrs, einnig hafa sum möppudýr gefið möguleika á að senda sér tölvupóst. Eftirfarandi möppudýr [https://tools.wmflabs.org/meta/stewardry/iswiki?sysop=1 eru hvað virkust]: * [[Notandi:Berserkur|Berserkur]] – ''<span class="plainlinks">[https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Notandaspjall:Berserkur&action=edit&section=new Skilja eftir skilaboð]</span>'' * [[Notandi:Bragi H|Bragi H]] – ''<span class="plainlinks">[https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Notandaspjall:Bragi_H&action=edit&section=new Skilja eftir skilaboð]</span> – [[Kerfissíða:Senda tölvupóst/Bragi H|Senda tölvupóst]]'' * [[Notandi:TKSnaevarr|TKSnaevarr]] – ''<span class="plainlinks">[https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Notandaspjall:TKSnaevarr&action=edit&section=new Skilja eftir skilaboð]</span> – [[Kerfissíða:Senda tölvupóst/TKSnaevarr|Senda tölvupóst]]'' == Umsóknir um möppudýrastöðu == * Ætlast er til að möppudýr hafi góða kunnáttu um hvernig samfélag Wikipediu virkar. Ágætis viðmið eru sumar reglurnar á [[:en:Wikipedia:Administrators' reading list|Möppudýragátlistanum fyrir Ensku Wikipedia]]. * Ritið notendanafn ykkar hér ef þið hafið áhuga á að gegna starfi möppudýrs (eða nafn notanda sem þið viljið tilnefna). Gott getur verið að nefna umsóknina í [[Wikipedia:Potturinn|Pottinum]] til að fleiri viti af henni. * Umsókn þarf 75% greiddra atkvæða og aldrei færri en 4 atkvæði til þess að teljast samþykkt, þó skal ávallt leitast við að ná fram sem víðtækastri sátt um tilvonandi möppudýr. * [[wikipedia:Kosningaréttur|Kosningarétt]] hafa þeir notendur sem hafa að baki 100 eða fleiri [[wikipedia:Notendur_eftir_breytingafjölda|breytingar]] í aðalnafnrými og hafa verið skráðir í að minnsta kosti einn mánuð. Þó mega allir notendur tjá sig um umsóknir. * Tillaga skal vera til umfjöllunar í eina viku að lágmarki. == Óvirk möppudýr == # Möppudýr sem hafa verið óvirk í heilt ár fá fyrirspurn inn á spjallsíðu sína um hvort að þau vilji halda réttindunum. # Með óvirkni er átt við möppudýr hafi ekki gert neina breytingu og ekki framkvæmt neina aðgerð. # Ef möppudýr sýnir engin viðbrögð við fyrirspurninni innan eins mánaðar þá missir það réttindin. # Möppudýr sem missa réttindin samkvæmt þessari reglu geta alltaf beðið um þau aftur ef þau vilja síðar gerast virkir þátttakendur á ný. == Umsóknir/Tilnefningar == '''[[wikipedia:Möppudýr/Safn_1|Gamlar kosningarniðurstöður]]''' <!-- Leggið inn umsókn hér fyrir neðan. --> ===Bjornkarateboy 3=== :''Athugasemd: Sjá einnig fyrri umsóknir sama notanda: [[Wikipedia:Möppudýr/Safn_1#Bjornkarateboy_1|1]], [[Wikipedia:Möppudýr/Safn_1#Bjornkarateboy_2|2]].'' '''Bjornkarateboy''' Ég hef ákveðið að sækjast eftir stöðu Möppudýrs. Ég er með góða ritfærni og hef verið virkur að skrifa á Wikipedia undanfarna mánuði og vil halda áfram þeirri vegferð að gera Wikipedia að betri síðu. Helstu áhugasvið mín eru stjórnmál, landafræði og samfélagsleg mál og ég hef verið ötull í að skrifa greinar um þau mál. Ásamt því að skrifa um fleiri málefni. : * Þarf fleiri möppudýr? * Er viðkomandi með eiginleika sem til þarf? Nýlega breytti viðkomandi síðunni [[Hreinn]] og setti inn ''brandaratrivía'' og tók aftur breytingar stjórnanda. --[[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 6. desember 2024 kl. 10:38 (UTC) :Ég byggi allar staðhæfingar mínar á staðreyndum. [[Notandi:Bjornkarateboy|Bjornkarateboy]] ([[Notandaspjall:Bjornkarateboy|spjall]]) 6. desember 2024 kl. 13:03 (UTC) :: Þú verður að gera greinarmun á því hvað er markvert og ekki. Dyraat tengt nafni er það ekki, hafnarfjarðarbrandari tengdur svefnlyfjum er það t.d. ekki þó það tengist alþýðumenningu. --[[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 6. desember 2024 kl. 13:36 (UTC) :{{hlutlaus}} Hvað er það sem þú vilt nota möppudýrsréttindin í? --[[Notandi:Steinninn|Steinn]][[Notandaspjall:Steinninn|inn]] 6. desember 2024 kl. 19:46 (UTC) ::Ég vil nýta möppudýrsréttindin í að taka þátt í að sýna aðhald á þessu góða alfræðiriti. Það er margt gott á Wikipedia en einnig eru hlutir sem þarf að bæta og ég vil taka þátt í því að gera Wikipedia að betri síðu. Ég hef á undanförnum mánuðum komið með mikilvægar breytingar á síðum auk þess að búa til síður um mál sem mér fannst vanta Wikipedia síðu um. Samvinna er mikilvæg og ég vil leggja mitt af mörkum í þeirri samvinnu að halda Wikipedia í takti við nútímann . [[Notandi:Bjornkarateboy|Bjornkarateboy]] ([[Notandaspjall:Bjornkarateboy|spjall]]) 7. desember 2024 kl. 00:31 (UTC) :::Ekkert af því sem þú nefnir þarfnast möppudýrsréttinda. [[Notandi:Steinninn|Steinn]][[Notandaspjall:Steinninn|inn]] 7. desember 2024 kl. 02:17 (UTC) ::::Líka í sumum tilvikum bý ég til síður sem síðan er lagt til að sé sameinaðar öðrum síðum, ég vil gjarnan fá verkfæri til þess að geta gert slíkt. [[Notandi:Bjornkarateboy|Bjornkarateboy]] ([[Notandaspjall:Bjornkarateboy|spjall]]) 8. desember 2024 kl. 01:25 (UTC) :::::Sameiningar eru gerðar handvirkt, afritað og límað, endurorðað aðeins til að passa betur með fyrirliggjandi texta og öllum reglunum undir [[:Flokkur:Wikipedia:Samþykktir og stefnur]]. Það að færa, frá titliA á titliB, hefur hinsvegar verkfæri, sem þú hefur aðgang að, sjá [[Hjálp:Að færa síðu]].--[[Notandi:Snævar|Snævar]] ([[Notandaspjall:Snævar|spjall]]) 8. desember 2024 kl. 07:20 (UTC) :{{Á móti}} Athugasemd mín þegar þú sóttir um í september er enn í fullu gildi. En síðan þá ertu líka búinn að stunda [[Wikipedia:Grímuleikir|grímuleiki]] með því að gera breytingar undir öðru notandanafni og lent í banni nokkrum sinnum vegna efnistaka og frágangs. Ég hvet þig til að halda einfaldlega áfram að leggja þitt af mörkum á Wikipediu og sýna og sanna að þú getir meðtekið reglurnar sem gilda um þetta verkefni. Þú þarft ekki verkfæri möppudýra til þess. --[[Notandi:Bjarki S|Bjarki]] ([[Notandaspjall:Bjarki S|spjall]]) 8. desember 2024 kl. 12:18 (UTC) :: {{Á móti}} Sammála Bjarka. --[[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 8. desember 2024 kl. 12:51 (UTC) == Núverandi möppudýr == Það eru {{#expr:{{NUMBEROFADMINS}}-2}}<!-- Mínus tveir af því að tveir misnotkunarsía eins og er árið 2020, það var vegna þýðingarvillu að ein heitir með bili og hin án --> möppudýr á íslenska Wikipedia. [https://tools.wmflabs.org/meta/stewardry/iswiki?sysop=1 Hér má sjá lista] yfir þau möppudýr sem eru virk. {| class="wikitable sortable" !Notandi !Möppudýr síðan !Gerð(ur) að möppudýri af !Tekur við fyrirspurnum<br /> á tölvupósti |- |{{SFA|Akigka}} |20. maí 2005 |[[Notandi:Friðrik Bragi Dýrfjörð|Friðrik Bragi Dýrfjörð]] | |- |{{SFA|Berserkur}} |16. maí 2016 |[[Notandi:Jabbi|Jabbi]] | |- |{{SFA|Bjarki S}} |11. júní 2004 |[[Notandi:Andre Engels|Andre Engels]] |[[Kerfissíða:Senda tölvupóst/Bjarki S|Já]] |- |{{SFA|Bragi H}} |16. október 2012 |[[Notandi:Jabbi|Jabbi]] | |- |{{SFA|Krun}} |10. nóvember 2005 |[[Notandi:Friðrik Bragi Dýrfjörð|Friðrik Bragi Dýrfjörð]] | |- |{{SFA|Salvor}} |15. ágúst 2007 |[[Notandi:Cessator|Cessator]] | |- |{{SFA|Snævar}} |2011–2017, 2020– |[[Notandi:Jóhann Heiðar Árnason|Jóhann Heiðar Árnason]] | |- |{{SFA|Stalfur}} |15. nóvember 2005 |[[Notandi:Friðrik Bragi Dýrfjörð|Friðrik Bragi Dýrfjörð]] | |- |{{SFA|Stefán Örvar Sigmundsson}} |8. maí 2008 |[[Notandi:Bjarki S|Bjarki S]] | |- |{{SFA|Svavar Kjarrval}} |2004–2008, 2013– | | |- |{{SFA|TKSnaevarr}} |20. febrúar 2018 |[[Notandi:Maxí|Maxí]] | |} === Fyrrverandi möppudýr === {| class="wikitable sortable" !Notandi !Möppudýr síðan !Gerð(ur) að möppudýri af !Hætti !Ástæða |- |{{SFA|Amgine}} |21. júní 2006 |[[metawiki:User:Sj|Sj]] |[[metawiki:Requests_for_permissions/Archives/2007/06#Notandi:Amgine|13 júní 2007]] |''Lauk tímabundinni vinnu.'' |- |{{SFA|EinarBP}} |18. febrúar 2005 |[[Notandi:Friðrik Bragi Dýrfjörð|Friðrik Bragi Dýrfjörð]] |2. maí 2008 |''Óvirkt möppudýr.'' |- |{{SFA|Girdi}} |20. október 2006 |[[Notandi:Bjarki S|Bjarki Sigursveinsson]] |[[metawiki:Requests_for_permissions/Archives/2007/06#Notandi:Ice201|10 júní 2007]] |''Sagði af sér.'' |- |{{SFA|Sauðkindin}}{{efn|Vélmenni, hafði möppudýraréttindi til að geta framkvæmt viðhald á vernduðum síðum (en svo varð ekkert úr því), {{Notandi:Ævar Arnfjörð Bjarmason/Sig}} bar ábyrgð á því.}} |11. október 2004 |{{Notandi:Ævar Arnfjörð Bjarmason/Sig}} |3 júní 2007 |''Hætti vinnu.'' |- |{{SFA|Sindri}} |11. júní 2004 |[[Notandi:Andre Engels|Andre Engels]] |2. maí 2008 |''Óvirkt möppudýr.'' |- |{{SFA|Steinninn}} |11. ágúst 2007 |[[Notandi:Bjarki S|Bjarki S]] |21. janúar 2012 |''Sagði af sér.'' |- |{{SFA|Sterio}} |11. ágúst 2007 |[[Notandi:Bjarki S|Bjarki S]] |29. janúar 2012 |''Óvirkt möppudýr.'' |- |{{SFA|Nori}} |25. apríl 2007 |[[Notandi:Akigka|Akigka]] |16. febrúar 2012 |''Óvirkt möppudýr.'' |- |{{SFA|Spm}} |11. júní 2004 |[[Notandi:Andre Engels|Andre Engels]] |16. febrúar 2012 |''Óvirkt möppudýr.'' |- |{{SFA|Heiða María}} |3. október 2005 |[[Notandi:Friðrik Bragi Dýrfjörð|Friðrik Bragi Dýrfjörð]] |16. febrúar 2012 |''Óvirkt möppudýr.'' |- |{{SFA|StalfurPDA}} |11. ágúst 2007 |[[Notandi:Bjarki S|Bjarki S]] |16. febrúar 2012 |''Óvirkt möppudýr.'' |- |{{SFA|Gdh}} |19. nóvember 2005 |[[Notandi:Friðrik Bragi Dýrfjörð|Friðrik Bragi Dýrfjörð]] |11. maí 2012 |''Óvirkt möppudýr.'' |- |{{SFA|Stebbiv}} |25. maí 2005 |[[Notandi:Bjarki S|Bjarki S]] |22. febrúar 2013 |''Óvirkt möppudýr.'' |- |{{SFA|BiT}} |20. október 2006 |[[Notandi:Bjarki S|Bjarki S]] |2. júlí 2021 |''Óvirkt möppudýr.'' |- |{{SFA|Cessator}} |3. nóvember 2005 |[[Notandi:Friðrik Bragi Dýrfjörð|Friðrik Bragi Dýrfjörð]] |2. júlí 2021 |''Óvirkt möppudýr.'' |- |{{SFA|Friðrik Bragi Dýrfjörð}} |18. febrúar 2005 |{{Notandi:Ævar Arnfjörð Bjarmason/Sig}} |2. júlí 2021 |''Óvirkt möppudýr.'' |- |{{SFA|Hlynz}} |16. júní 2010 |[[Notandi:Ævar Arnfjörð Bjarmason|Ævar Arnfjörð Bjarmason]] |2. júlí 2021 |''Óvirkt möppudýr.'' |- |{{SFA|Jóhann Heiðar Árnason}} |27. janúar 2010 |[[Notandi:Cessator|Cessator]] |2. júlí 2021 |''Óvirkt möppudýr.'' |- |{{SFA|Jóna Þórunn}} |3. nóvember 2005 |[[Notandi:Friðrik Bragi Dýrfjörð|Friðrik Bragi Dýrfjörð]] |2. júlí 2021 |''Óvirkt möppudýr.'' |- |{{SFA|Navaro}} |27. janúar 2010 |[[Notandi:Cessator|Cessator]] |2. júlí 2021 |''Óvirkt möppudýr.'' |- |{{SFA|Oddurv}} |27. janúar 2010 |[[Notandi:Cessator|Cessator]] |2. júlí 2021 |''Óvirkt möppudýr.'' |- |{{SFA|Thvj}} |21. nóvember 2007 |[[Notandi:Bjarki S|Bjarki S]] |2. júlí 2021 |''Óvirkt möppudýr.'' |- |{{SFA|Ævar Arnfjörð Bjarmason}} |24. júní 2004 |[[Notandi:Angela|Angela]] |2. júlí 2021 |''Óvirkt möppudýr.'' |- |{{SFA|Maxí}} |24. nóvember 2010 |[[Notandi:Cessator|Cessator]] |7. desember 2024 |''Óvirkt möppudýr.'' |- |{{SFA|Moi}} |20. febrúar 2005 |{{Notandi:Ævar Arnfjörð Bjarmason/Sig}} |7. desember 2024 |''Óvirkt möppudýr.'' |- |{{SFA|Skúmhöttur}} |16. júní 2010 |[[Notandi:Ævar Arnfjörð Bjarmason|Ævar Arnfjörð Bjarmason]] |7. desember 2024 |''Óvirkt möppudýr.'' |- |{{SFA|Þjarkur}} |7. desember 2018 |[[Notandi:TKSnaevarr|TkSnaevarr]] |7. desember 2024 |''Óvirkt möppudýr.'' |- |{{SFA|Jabbi}} |11. desember 2006 |[[Notandi:Jóna Þórunn|Jóna Þórunn]] |8. desember 2024 |''Óvirkt möppudýr.'' |- |{{SFA|Jóhannesbjarki}} |26. apríl 2011 |[[Notandi:Cessator|Cessator]] |8. desember 2024 |''Óvirkt möppudýr.'' |} {{notelist}} === Tengt efni === * [[Kerfissíða:Stjórnendalisti|Sjálfvirkt uppfærður möppudýralisti]]. * [[wikipedia:Bureaucrat_log|Gamla]] og [[Kerfissíða:Aðgerðaskrár/rights|nýja]] möppudýraskráin. {{Wikipedia samfélag}} [[Flokkur:Wikipedia:Stjórnun]] [[Flokkur:Wikipedia:Samfélag notenda]] [[Flokkur:Wikipedia:Hugtakaskýringar]] o8n97tqfeacmwgcndvmv7lgt0u54rts Listi yfir íslenskar hljómsveitir 0 1994 1890783 1887274 2024-12-08T12:54:44Z 178.19.52.253 Bætti við hljómsveitinni Buttercup og tengdi við síðu hljómsveitarinnar. 1890783 wikitext text/x-wiki Hér fylgir '''listi yfir íslenskar hljómsveitir''', listinn er í stafrófsróð.<br/> {{Stafayfirlit | hlið = nei | miðja = já | hægri = nei | ekkibrot = nei | efst = nei | núm = já | merki = nei | númmerki = nei | sjá = nei | heimild = nei | ath = nei | tengill = nei | c = já | q = já | w = já | z = nei }} ==0-9== * [[1860 (hljómsveit)]] * [[200.000 naglbítar]] ==A== * [[Agent Fresco]] * [[Alchemia]] * [[Allt í einu]] * [[Alsæla (hljómsveit)|Alsæla]] * [[AmabAdamA]] * [[amiina]] * [[Ampop]] * [[Andlát (hljómsveit)|Andlát]] * [[Andstæða]] * [[Anubis]] * [[Apollo (hljómsveit)|Appollo]] * [[Apparat Organ Quartet]] * [[Aeterna]] * [[Ask the Slave]] * [[Aten]] * [[The Assassin of a Beautiful Brunette]] * [[Auðn (hljómsveit)|Auðn]] == Á == * [[Áhrif]] * [[Á móti sól]] * [[Árblik]] * [[Árstíðir]] ==B== * [[b.sig]] * [[Baggalútur (hljómsveit)|Baggalútur]] * [[Bang Gang]] * [[Baraflokkurinn]] * [[Bárujárn (hljómsveit)|Bárujárn]] * [[Beebee and the bluebirds]] * [[Bellatrix]] * [[Beneath]] * [[Benni Hemm Hemm]] * [[Bermuda (hljómsveit)|Bermuda]] * [[BG og Ingibjörg]] * [[BH-kvartettinn]] * [[Bigalow]] * [[Bisund]] * [[Bítlavinafélagið]] * [[Black Caribs Kuru]] * [[Hljómsveitin Blágresi]] * [[Bless]] * [[Blind Bargain]] * [[Bloodgroup]] * [[Blóðmör]] * [[Blæti (hljómsveit)|Blæti]] * [[Bob (hljómsveit)|Bob]] * [[Bob Gillan og Ztrandverðirnir (hljómsveit)|Bob Gillan]] * [[Bootlegs]] * [[Botnleðja]] * [[Bógus]] * [[Brain Police]] * [[Breiðbandið]] * [[Brimkló]] * [[Brókarsótt]] * [[Brunaliðið]] * [[Brúðarbandið]] * [[Bruni BB]] * [[Buff]] * [[Buttercup]] * [[Búdrýgindi]] * [[Bæjarins bestu (hljómsveit)|Bæjarins bestu]] ==C== * [[Canora]] * [[Captain Syrup]] * [[Changer]] * [[Churchouse Creepers]] * [[Cliff Clavin (hljómsveit)|Cliff Clavin]] * [[ClubDub]] * [[Coral]] * [[Collective]] * [[C.O.T]] * [[Cranium]] ==D== * [[Dada]] * [[Daisy Hill Puppy Farm]] * [[Danshljómsveit Hjalta Guðgeirs]] * [[Dark Harvest]] * [[Das Kapital]] *[[Days Of Our Lives]] *[[Daysleeper]] *[[Dáðadrengir]] *[[Dátar]] *[[DDT skordýraeitur (hljómsveit)|DDT skordýraeitur]] *[[Dead Sea Apple]] *[[Dead Skeletons]] *Dead Union Social Theory *[[Deep Jimi and The Zep Creams]] * [[Devine Defilement]] *[[Diabolus In Musica]] *[[Dikta]] *[[Dimma (hljómsveit)|Dimma]] * Dirrindí *[[Dísa (hljómsveit)|Dísa]] *[[Dos Pilas]] *[[Dr. Mister & Mr. Handsome]] *[[Dr. Spock]] *[[Drykkir innbyrðis]] *[[DUST]] *[[Dúkkulísur]] *[[Dúmbó og Steini]] *[[Dúndurfréttir]] *[[Dýrið gengur laust]] *[[Dægurlaga pönk hljómsveitin Húfa]] *[[Dætrasynir]] *[["Döðlurnar" (Gleðisveitin Döðlur)]] ==Ð== * [[Ðe lónlí blú bojs]] ==E== * [[Egó]] * [[Eik (hljómsveit)|Eik]] * [[Eldar (hljómsveit)|Eldar]] * [[Ensími (hljómsveit)|Ensími]] * [[Emilíana Torrini]] * [[EXIZT]] * [[Eldberg]] * [[Exodus]] * [[Egypta]] ==É== * [[Ég (hljómsveit)|Ég]] ==F== * [[F8 (hljómsveit)|F8]] * [[Facon]] * [[Fabb]] * [[Farfuglarnir]] * [[Fenjar]] * [[Fighting Shit]] * [[Fist]] * [[Fídel]] * [[Fjandakornið]] * [[FLÍS]] * [[Flott (hljómsveit)|FLOTT]] * [[Flowers]] * [[For a Minor Reflection]] * [[Foringjarnir]] * [[Future Future]] * [[The Foreign Monkeys]] * [[Forgotten Lores]] * [[Friðryk]] * [[Frostmark (hljómsveit)|Frostmark]] * [[Fræbbblarnir]] * [[Funkstrasse]] * [[Fyrirbæri]] ==G== * [[Gavin Portland]] * [[GCD]] * [[Geimfararnir]] * [[Geiri Sæm og Hunangstunglið]] * [[Gildran]] * [[Gildrumezz]] * [[Godchilla]] * [[Góðir Landsmenn]] * [[Gone Postal]] * [[Gleðisveitin Alsæla]] * [[Glymskrattarnir]] * [[Gordon Riots]] * [[Grafík (hljómsveit)|Grafík]] * [[Graveslime]] * [[Great Grief]] * [[Greifarnir]] * [[Grjóthrun]] * [[Grýlurnar]] * [[Guitar Islancio]] * [[GusGus]] * [[Gyllinæð]] * [[Gos]] * [[Gögl]] ==H== * [[HAM (hljómsveit)|HAM]] * [[Hatari]] * [[Haukar (hljómsveit)|Haukar]] * [[Hekkenfeld]] * [[Helgi og hljóðfæraleikararnir]] * [[Helgi Jónsson]] * [[Hellvar]] * [[Hestbak]] * [[Highdee]] * [[Þursaflokkurinn|Hinn íslenski þursaflokkur]] * [[Hipsumhaps]] * [[Hjaltalín (hljómsveit)|Hjaltalín]] * [[Hjálmar (hljómsveit)|Hjálmar]] * [[Hjálparsveitin]] * [[Hjónabandið]] * [[HLH flokkurinn]] * [[Hljómar]] * Hljómsveit [[Geirmundur Valtýsson|Geirmundar Valtýssonar]] * [[Hljómsveit Ingimars Eydal]] * [[Hljómsveit Stefáns P.]] * [[Hljómsveit Þorsteins Guðmundssonar]] (Steina spil) * [[Hljómsveitin 66]] * [[Hoffman]] *[[Holdris (hljómsveit)|Holdris]] * [[Hudson Wayne]] * [[Hundur í óskilum]] * [[Hundslappadrífa (hljómsveit)|Hundslappadrífa]] * [[Hvanndalsbræður]] * [[Hæsta hendin]] * [[Hættir]] ==I== * [[I Adapt]] * [[Icecross]] * [[Icelandic Sound Company]] * [[IceGuys]] * [[Icy]] * [[Igore]] * [[Ikarus]] * [[Indigó]] * [[Ingó og Veðurguðirnir]] * [[Innvortis]] * [[Inspector Spacetime]] * [[Inversus]] * [[Isidor]] * [[Írafár]] * [[Í svörtum fötum]] * [[In the Company of Men]] ==J== * [[Jagúar (hljómsveit)|Jagúar]] * [[Jakobínarína]] * [[Jan Mayen (hljómsveit)|Jan Mayen]] * [[Jarlar]] * [[Jazzsveitin Dúi]] * [[Jeff Who?]] * [[Jet Black Joe]] * [[Johnny Blaze & Hakki Brakes]] * [[Jonee Jonee]] * [[Júdas (hljómsveit)|Júdas]] * [[Júpiters]] * [[JJ]] ==K== * [[Kalk (hljómsveit)|Kalk]] * [[Kan]] * [[Kaleo]] * [[Kamarorghestar]] * [[Katrín Lea]] * [[kef LAVÍK]] * [[Kiasmos]] * [[Kid Twist]] * [[Kid Mistik]] * [[Kimono (hljómsveit)|Kimono]] * [[Kims (hljómsveit)]] * [[Kiðlingarnir]] * [[Kiriyama Family]] * [[KK sextett]] * [[Klamedía X]] * [[Klassart]] * [[Kolrassa krókríðandi]] * [[Kóngulóarbandið]] * [[Króm (hljómsveit)|Króm]] * [[Kritikal Mazz]] * [[KUKL]] * [[Kul]] * [[KUML]] * [[Kung Fu]] * [[KUSK]] * [[Kvistar]] * [[Kælan Mikla]] ==L== * [[Lada Sport (hljómsveit)|Lada Sport]] * [[Laglausir]] * [[Land og synir (hljómsveit)|Land og synir]] * [[Langi Seli og skuggarnir]] * [[Leaves]] * [[Legend]] * [[Lhooq]] * [[Ljósin í bænum]] * [[Ljótu hálfvitarnir]] * [[Lights on the Highway]] * [[Lipstick Lovers]] * [[Logar]] * [[Lóla]] * [[Lokbrá]] * [[Lúdó og Stefán]] * [[Love Guru]] * [[Lækjarbræður]] ==M== * [[MAO - Meðal Annarra Orða]] * [[Bubbi og Mx-21]] * [[Madre Mía]] * [[Mammút (hljómsveit)|Mammút]] * [[Mannakorn]] * [[Mánar]] * [[Maus]] * [[Megasukk]] * [[Melchior]] * [[Mezzoforte]] *[[Mighty Bear]] * [[Milljónamæringarnir]] * [[Mínus (hljómsveit)|Mínus]] * [[Modis]] * [[Monopolice]] * [[Moonstix]] * [[Morðingjarnir]] * [[Moses Hightower]] * [[Mosi frændi]] * [[Motion Boys]] * [[Módel]] * [[Mr. Silla]] * [[Muck]] * [[Múgsefjun (hljómsveit)|Múgsefjun]] * [[múm]] * [[Myrká (hljómsveit)|Myrká]] ==N== * [[Nátttröll]] * [[Náttúra (hljómsveit)|Náttúra]] * [[Nevolution]] * [[Niður]] * [[Niturbasarnir]] * [[Nortón]] * [[Nýdönsk]] * [[Nylon (hljómsveit)|Nylon]] * [[Númer Núll]] * [[No Practice]] * [[No Class]] * [[No Way]] ==O== * [[Ofurdós]] * [[Of Monsters and Men]] * [[Ojba Rasta]] * [[Olympia]] * [[One Week Wonder]] * [[Orghestar]] * [[Ormar (hljómsveit)|Ormar]] * [[Ourlives]] * [[Oxford (hljómsveit)|Oxford]] * [[Oxzmá]] * [[O.F.L]] * [[Orðljótur]] ==Ó== * [[Óðmenn]] * [[Ókind]] * [[Ókindarhjarta]] * [[Óðs Manns Æði]] ==P== * [[PAN]] * [[Papar (hljómsveit)|Papar]] * [[Paradís (hljómsveit)|Paradís]] * [[Parket]] * [[Pascal Pinon]] * [[Patronian]] * [[Pax Vobis]] * [[Pelican (hljómsveit)|Pelican]] * [[Pikkles]] * [[Pikknikk]] * [[Pink Street Boys]] * [[Pláhnetan]] * [[Póker]] * [[Pollapönk]] * [[Power Paladin]] * [[Póló og Bjarki]] * [[Potentiam]] * [[PRIMA]] * [[Própanól]] * [[Purrkur Pillnikk]] * [[PS og co]] ==Q== * [[Q4U]] * [[Quarashi]] ==R== * [[Randver (hljómsveit)|Randver]] * [[Rass (hljómsveit)|Rass]] * [[REKKVERK]] * [[Reptilicus]] * [[Rickshaw]] * [[Ring of Gyges]] * [[Risaeðlan]] * [[Ríó Tríó]] * [[Rock Paper Sisters]] * [[Roof Tops]] * [[Rosebud]] * [[Retro Stefson]] * [[Reykjavík!]] * [[Reykjavíkurdætur]] ==S== * [[Safnaðarfundur eftir messu]] * [[Sagtmóðigur]] * [[Savanna-tríóið]] * [[Sálin hans Jóns míns (hljómsveit)|Sálin hans Jóns míns]] * [[Seabear]] * [[Sebbi Kewl]] * [[September 22]] * [[Severed Crotch]] * [[Shades of Reykjavík]] * [[Sign]] * [[Sigur Rós]] * [[Singapore Sling (hljómsveit)|Singapore Sling]] * [[Sísý Ey]] * [[Sjöund]] * [[Skakkamanage]] * [[Skálmöld]] * [[Skerðing]] * [[Ske]] * [[Skítamórall]] * [[Skriðjöklar]] * [[Skytturnar (hljómsveit)|Skytturnar]] * [[Sléttuúlfarnir]] * [[Slowblow]] * [[Smaladrengirnir]] * [[Snafu]] * [[Sniglabandið]] * [[Snillingarnir]] * [[Soðin Fiðla]] * [[Sofandi]] * [[Sogblettir]] * [[Sororicide]] * [[Sóldögg (hljómsveit)|Sóldögg]] * [[Sólstafir (hljómsveit)|Sólstafir]] * [[Sólstrandargæjarnir]] * [[Spaðar]] * [[Spilverk þjóðanna]] * [[Spooky Jetson]] * [[Spoon]] * [[Sprengjuhöllin]] * [[SSSól]] * [[Stafrænn Hákon]] * [[Start]] * [[Stálfélagið]] * [[Stilluppsteypa]] * [[Stjórnin]] * [[Stjörnukisi]] * [[Stolía]] * [[Stórsveit Nix Noltes]] * [[Strax]] * [[Strigaskór nr. 42]] * [[Stuðkompaníið]] * [[Stuðlabandið]] * [[Stuðmenn]] * [[Svanfríður (hljómsveit)|Svanfríður]] * [[Stæner]] * [[Superserious]] * [[Supersport!]] * [[Súellen]] * [[Súkkat (hljómsveit)|Súkkat]] * [[Sykur (hljómsveit)|Sykur]] * [[Sykurmolarnir]] * [[Suðursveitin]] * [[Svartlizt]] * [[SZK]] * Soma * Stolið ==T== * [[Tappi tíkarrass]] * [[Tarot]] * [[Tatarar (hljómsveit)|Tatarar]] * [[Taugadeildin]] * [[Táningar]] * [[Tellus]] * [[Tenderfoot]] * [[Tennurnar hans afa]] * [[The Crystalline Enigma]] * [[The Vintage Caravan]] * [[Ten Steps Away]] * [[The Lovely Lion]] * [[The Telepathetics]] * [[Tilvera]] * [[Tívolí]] * [[Todmobile]] * [[Toy Machine]] * [[Trabant (hljómsveit)|Trabant]] * [[Trico]] * [[Trúbrot]] * The Sweet Parade ==U== * [[Ultra mega technobandið Stefán]] * [[Umsvif]] * [[Unun]] * [[Urmull]] * [[Upplyfting]] * [[Utangarðsmenn]] ==Ú== * [[Úlpa (hljómsveit)|Úlpa]] * [[Útlendingahræðslan]] * [[Úlfur Úlfur]] ==V== * [[Vaginaboys]] * [[Valdimar (hljómsveit)|Valdimar]] * [[Van Hautens Kókó]] * [[Varnaglarnir]] * [[Varsjárbandalagið]] * [[Vera (hljómsveit)|Vera]] * [[Villikettirnir]] * [[Vinir vors og blóma]] * [[Vítamín]] * [[Volcanova]] * [[Vonbrigði]] * [[Vormenn Íslands]] * [[Výnill]] * [[Vírus (hljómsveit)|Vírus]] * [[Vök (hljómsveit)|Vök]] * Volæði ==W== * [[Worm is green]] * [[We Made God]] * [[Without Gravity]] * [[Wulfgang]] * [[Whole Orange]] == X == * [[XII (hljómsveit)|XIII]] * [[XXX Rottweiler hundar]] == Y == *[[Young Karin]] * [[Ylja (hljómsveit)|Ylja]] * [[Yukatan]] * You You ==Ý== * [[Ýr (hljómsveit)|Ýr]] == Þ == * [[Þeyr (hljómsveit)|Þeyr]] * [[Þokkabót]] * [[Þrek]] * [[Þriðja Hæðin]] * [[Þrjú á palli]] * [[Þú og ég]] * [[Þursaflokkurinn]] {{Stafayfirlit | hlið = já | miðja = já | hægri = nei | ekkibrot = nei | efst = já | núm = nei | merki = nei | númmerki = nei | sjá = nei | heimild = nei | ath = nei | tengill = nei | c = já | q = já | w = já | z = nei }} [[Flokkur:Íslenskar hljómsveitir]] [[Flokkur:Listar tengdir Íslandi]] [[Flokkur:Listar um tónlist|íslenskar hljómsveitir]] 5n4cz595vwsib8cdtwmk9saafpzvf47 Matarprjónar 0 2999 1890839 1889900 2024-12-08T15:41:56Z Snævar 16586 1890839 wikitext text/x-wiki <templatestyles src="Toccolours/styles.css" /> {| align="right" class="toccolours" style="margin-left: 15px; width:300px;" |- ! colspan=2 align=center | [[Mynd:Wooden and plastic chopsticks.jpeg|300px|Wood and plastic chopsticks]] |- | colspan=2 | [[Fínt|Fínir]] [[japan]]skir „hashi“ matarprjónar að ofan auk [[einnota]] „waribashi“ prjóna fyrir neðan. Á waribashi prjónunm stendur „御割箸“ sem þýðir „owaribashi“ sem er afar [[kurteisi|kurteis]] útgáfa af orðinu „割箸“ sem aldrei er notuð í [[daglegt tal|daglegu tali]]. |- |- style="background:#ccccff" ! colspan=2 align=center align=center style="background:inherit"| '''[[Kínverska]]''' |- | [[Pinyin]] | kuàizi eða kuài'er |- | [[Wade-Giles]] | k'uai-tzu eða k'uai-erh |- | [[Kínverska]] | 筷子 eða 筷兒 |- style="background:#ccccff" ! colspan=2 align=center| '''[[Japanska]]''' |- | [[Hepburn]] [[Romaji]] | 1. hashi (matarprjónar)<br />2. waribashi (waribashi matarprjónar)<br />3. owaribashi (owaribashi matarprjónar) |- | [[Kanji]] | 1. 箸<br />2. 割り箸 eða 割箸 <br />3. 御割箸 |- | [[Hiragana]] | 1. はし<br />2. わりばし<br />3. おわりばし |- style="background:#ccccff" ! colspan=2 align=center| '''[[Kóreska]]''' |- | [[Endurskoðuð latnenskun á kóresku atkvæðatáknrófi|Latneskun]] | jeotgarak |- | [[McCune-Reischauer]] | chŏtkarak |- | [[Hangul]] | 젓가락 |- style="background:#ccccff" ! colspan=2 align=center| '''[[Víetnamska]]''' |- |[[Víetnamska stafrófið|quốc ngữ]] |đũa |- |} '''Matarprjónar''' eru pör af litlum aflöngum [[prjónn|prjónum]] sem eru hefðbundin [[mataráhöld]] í [[Kína]], [[Japan]], [[Kórea|Kóreu]] og [[Víetnam]] („matarprjónalöndunum fjórum“). Þeir eru alla jafnan úr [[bambus]] þar sem það er bragðlaust, ódýrt og algengt [[efni]] sem auðvelt er að kljúfa auk þess sem það er hitaþolið, en einnig er algengt að þeir séu úr [[viður|viði]], [[málmur|málmi]], [[bein]]i, [[horn]]um [[dýr]]a, [[agat]]i, [[jaði]], [[postulín]]i, [[kórall|kóral]] og á vorum dögum úr [[plast]]i. Aðalgerðir matarprjóna eru þrjár: [[Kína|Kínverskir]] prjónar, sem eru langir viðarprjónar með ávala enda; [[japan]]skir, sem eru stuttir viðarprjónar, einnig með ávala enda og [[Kórea|kóreskir]], sem eru stuttir málmprjónar með þverskorna enda, þó viðarútgáfur séu einnig notaðar. Þar að auki skiptast allir prjónar í tvo flokka: einnota „''waribashi''“ prjóna og svo hefðbunda prjóna — eða þá sem ætlaðir eru til langvarandi notkunar. == Nafn == Nafn matarprjóna á [[mandarín]], „''kuàizi''“ (筷子) eða „''kuài'er''“ (筷兒) þýðir „[[bambus]]áhöld til að [[borða]] hratt“. Þeir heita hins vegar „''zhù''“ (箸) í [[Klassísk kínverska|klassískri kínversku]] og er tákn þeirra þar mögulega [[hljóðtákn]] og gefur það til kynna að þeir séu hlutur gerður úr bambus. Kínverska [[orð]]ið „''zhù''“ barst svo til [[Japan]] og er þar borið fram „''hashi''“ í [[kunyomi]] framburði, en er nær rótinni með „''zu''“ í [[onyomi]] framburði. [[Kórea]] hins vegar notar sitt eigið orð ''jeotgarak'' (젓가락) og er það orð hvorki ættað úr [[japanska|japönsku]] né [[kínverska|kínversku]]. Í [[víetnamska|víetnömsku]] er svo orðið „''đũa''“ notað. == Hönnun == [[Hönnun]] prjónanna er afar [[einfaldleiki|einföld]], einfaldlega stutt, þunn [[prik]] með [[þverskurðarflatarmál]] minna en einn [[fersentimetri]], lengd mismunandi. Annar endinn er svo aðeins þynnri en hinn og er það sá endi sem snýr að matnum. Notkun þeirra er list, sem getur tekið allnokkurn tíma að ná tökum á. Matreiðsla í Austur-Asíu, sem er það svæði sem þeir eru aðallega notaðir á, er sniðin að notkun þeirra. [[Kjöt]], [[grænmeti]], [[núðlur]] og annað í matnum er skorið niður, svo auðvelt sé að taka upp bitana með prjónunum og hrísgrjón eru [[elda|elduð]] þannig að þau festist saman, ólíkt þeim hrísgrjónum, sem algeng eru annars staðar í heiminum, einmitt svo auðvelt sé að taka upp bita af þeim með prjónunum. Hefðbundnir japanskir matarprjónar eru venjulega um 22<!--.5--> [[sentimetri|sentimetrar]] að lengd en einnota waribashi prjónar eru um tveimur sentimetrum styttri, kínverskir prjónar eru svo ögn lengri eða um 25cm. == Saga matarprjóna == Prjónarnir eru taldir hafa verið [[þróun|þróaðir]] fyrir um það bil 3000-5000 [[ár]]um í Kína (nákvæmara [[ártal]] en það þekkist ekki). Þeir höfðu svo þegar komið var fram á [[4. öldin|4. öld]] dreifst frá Kína á það svæði sem í dag er Japan, Kórea og Víetnam. Á [[10. öldin|10. öld]] var farið að búa til matarprjóna í tveimur hlutum í stað eins hluta með samanliggjandi svæði á toppnum, sem þurfti svo að brjóta við notkun, prjónar í gamla stílnum eru þó enn gerðir og þá sérstaklega notaðir sem einnota. Líklega má rekja uppruna þeirra til þess að brjóta [[trjágrein|greinar]] af [[tré|trjám]] til að borða með og enn fremur þess að mikil [[hungursneyð]] og fólksfækkun varð um [[4. öld f.Kr.]], sem neyddi fólk til að spara orku. Var matur þá [[skera|skorinn]] í litla búta til að hægt væri að elda hann hraðar og með minni [[eldiviður|eldivið]]. <!-- frá 551 f.Kr. til 479 f.Kr. , er það ekki örruglega 6-5. öld f.Kr. ? --> Talið er að kínverski [[heimspekingur]]inn <!--og [[grænmetisæta]]n--> [[Konfúsíus]] sem uppi var á [[6. öldin f.Kr.|6–]][[5. öldin f.Kr.|5. öld f.Kr.]] hafi haft umtalsverð áhrif á aukna notkun mataprjóna. Hann ráðlagði fólki að nota ekki [[hnífur|hnífa]] við [[matarborð]]ið þar sem þeir myndu minna það á [[sláturhús]]ið og væru þar með og [[ofbeldi]]sfullir til að hægt væri að nota þá þar. [[Verkfæri]] sem minna á matarprjóna hafa auk þess verið [[uppgröftur|grafin upp]] við [[fornleifafræði|fornleifagröft]] í [[Megiddo]] í [[Ísrael]] og voru þeir í eigu [[innrásarher]]s [[Skiþía|Skiþíumanna]], sem réðst inn í [[Kanaan]] á tíma [[Móses]] og [[Jósúa]]. Uppgötvun þessi sýnir, hve mikil [[vöruskipti]] milli [[Miðausturlönd|miðausturlanda]] og [[Austurlönd fjær|Austurlanda fjær]] voru á þessum tíma. Matarprjónar voru einnig algengir heimilismunir [[Uyghúr]]manna á [[Mongólsku slétturnar|Mongólsku sléttunum]] á [[5. öld|5.–]][[7. öld]]. Í Japan voru matarprjónar upprunalega álitinn verðmætur varningur, sem var eingöngu notaður í [[trúarleg athöfn|trúarlegum athöfnum]]. Japanir voru svo fyrstir til að [[lakka]] prjónana á [[16. öldin|16. öld]]. Við það urðu þeir örlítið [[sleipt|sleipari]] en mun [[endingargott|endingarbetri]]. Japanir fundu einnig upp einnota matarprjóna sem þeir kalla „''waribashi''“ árið [[1878]]. == Notkunarleiðbeiningar == Haldið er á prjónunum milli þumalfingurs og hinna fingra hægri [[hönd|handar]]. Þeir eru svo notaðir sem [[töng|tengur]] til að taka upp [[mat]] sem borinn er á [[borð]], niðurskorinn til að gera það auðveldara. Þeir eru þá einnig notaðir sem áhöld til að [[sópa]] [[hrísgrjón]]um eða smáum matarögnum inn í [[munnur|munninn]] úr [[skál]]um. Athuga skal hins vegar að flóknar [[siðareglur]] ríkja um notkun þeirra og að þær eru mismunandi eftir löndum. Langalgengast er að haldið sé á prjónunum í hægri hönd, jafnvel af [[örvhentir|örvhentum]]. Ástæðan fyrir þessu er sú, að í [[Austur-Asía|Austur-Asíu]] sem og í [[Múslimi|múslimalöndum]] er það vinstri höndin „[[óhreina höndin]]“ sem notuð er á [[salerni]]nu, þar sem sú hægri er notuð til að matast með. Nú á dögum hefur hins vegar verið slakað á þessum [[óskrifaðar reglur|óskrifuðu reglum]] [[samfélag]]sins og er þar með hægt að nota matarprjónana með báðum höndum án þess að vera álitinn [[dóni]]. # Haltu öðrum prjóninum í [[lófi|lófanum]] og láttu enda hans liggja við rót [[þumalfingur]]s. # Notaðu [[baugfingur]] til að halda við neðri hluta hans. # Haltu prjóninum með þumlinum og ýttu honum upp með baugfingri, og ættir þú nú að halda honum stöðugum og kyrrum í hendi þér. # Notaðu framenda þumalfingurs, [[vísifingur]]s og [[langatöng|löngutangar]] til að halda á hinum prjóninum eins og haldið er á [[penni|penna]]. # Láttu enda prjónanna mætast. # Hreyfðu prjónana upp og niður, þeir ættu með [[æfing]]u að virka sem [[töng]]. # Meðan verið er að æfa sig í notkun prjónanna er gott að byrja á að halda á þeim um [[miðja|miðju]] og færa sig svo aftur þegar meira vald fæst yfir þeim eins og sést á myndinni. == Almennar siðareglur == * Matarprjónarir ættu aldrei að snerta munninn og er það einnig álitinn dónaskapur að [[sjúga]] enda þeirra. * Ef það eru [[skeið (áhald)|skeiðar]] eða matarprjónar fyrir alla á borðinu skaltu nota hana og þá til að ná í mat á [[diskur|diskinn]] þinn áður en þú byrjar að nota skeiðina og prjónana þína. * Eftir að þú hefur tekið upp mat með prjónunum er hann þinn og þú skalt ekki setja hann aftur á diskinn. * Það gætu verið góðir siðir að taka up besta matinn og gefa [[gestur|gestunum]] þínum. Gerðu þetta samt með varúð, því að sumt fólk gæti verið á einhvers konar sérstökum [[matarkúr]] og að velja mat fyrir gestina þína gæti verið eitthvað sem þeim er ekki að skapi. Auk þess gæti það verið góð hugmynd af hreinlætisástæðum að nota ekki prjónana til að gera þetta, ef þú ætlar hins vegar að nota þá, snúðu þeim þá við og notaðu hinn endann. * Geymdu aldrei prjónana með því að stinga þeim ofan í hrísgrjónaskál með framendann niður. Þetta minnir á gjafir til forfeðranna og er álitin argasta óvirðing. == Kínverskar siðareglur == * Maturinn er venjulega búinn til á þann hátt að hver biti er skorinn niður eftir því með hverju á að borða hann, ef eitthvað er of lítið til að borða það með matarprjónum þýðir það að það eigi ekki að gera það. * Halda skal á hrísgrjónaskálinni við munninn og skófla hrísgrjónum inn með matarprjónum. (Ath. að siðareglur kínverja stangast í þessum efnum algerlega á við siðareglur Japana, líklega vegna þess að japönsk hrísgrjón límast saman og geta þar með verið tekin upp í kögglum.) Ef hrísgrjónin eru borin fram á diski (þau eru oftast borin fram í skál) eins og algengt er á vesturlöndum skulu þau borðast með [[gaffall|gaffli]] eða skeið. Sérstaklega vegna þess að það tekur alllangan tíma að taka þau upp eitt og eitt. * Stingdu aldrei prjónunum ofan í hrísgrjónaskál þar sem sá verknaður er hluti af hefðbundinni jarðarfararathöfn. == Japanskar siðareglur == Almennt skal nota matarprjóna til þess að borða og ekki til neins annars, það að benda eða tákna eitthvað með þeim, tromma með þeim eða kalla á athygli er dónaskapur. * Ekki grafa eftir mat, byrjaðu að borða efst og veldu það sem þú vilt borða áður en þú tekur það upp (ekki pota í það áður en þú velur í leit að einhverju innihaldi). * Aldrei að stinga í mat með matarprjónum til þess að taka hann upp. Það er þó leyfilegt að stinga í mat til að rífa hann í smærri bita. * Aldrei stinga matarprjónum ofan í hrísgrjónaskál (eða neitt annað, en sérstaklega ekki hrísgrjón, þar sem sá verknaður er hluti af jarðarfararathöfn). * Hvíldu prjónana á þar til gerðum prjónahöldurum eða á börmum einnar skálanna þegar þeir eru ekki í notkun. * Ekki færa diska með prjónunum. * Ekki sleikja, sjúga eða bíta í þá. * Ekki missa mat af þeim. * Aldrei snerta mat í matardiski, sem er ekki bara fyrir þig, með aflanga enda prjónanna, af hreinlætisástæðum. Snúðu þeim við og notaðu hinn endann til að færa matinn yfir á þinn disk og borðaðu hann síðan, aldrei nota breiðu endana til að borða beint. * Aldrei nota matarprjóna til að færa eitthvað á disk annars eða í skál hans (sjá [[Japönsk jarðarför]]). == Kóreskar siðareglur == * Það er ljóst að hið litla (og stundum sleipa) ágripssvæði málmprjóna Kóreumanna gerir það mun erfiðara að borða hratt með þeim heldur en ef það væri stærra. Kóreumenn borða þar [[súpa|súpu]] og hrísgrjón með skeið — ólíkt flestum íbúum [[Asía|Asíulanda]] — þar sem prjónar voru áður notaðir, og nota þeir prjónana fyrir alla aðra rétti. == Víetnamskar siðareglur == * Hrísgrjónaskálin er færð að munninum og hrísgrjónum skóflað inn í munninn með prjónunum líkt og í Kína. * Víetnömsk hrísgrjón festast vel saman ólíkt þeim kínversku og því er einnig hægt að taka þau upp af diskinum með prjónunum. == Heimildir == * „Chopsticks“ á „[http://www.calacademy.org/research/anthropology/utensil/chpstck.htm The history of eating utensils] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/19990417084813/http://www.calacademy.org/research/anthropology/utensil/chpstck.htm |date=1999-04-17 }}“, [[1. september]] [[2004]]. * „[http://www.echopsticks.org/chopsticks-history.html Chopsticks History, Chopstick history] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20040803141256/http://www.echopsticks.org/chopsticks-history.html |date=2004-08-03 }}“, [[4. september]] [[2004]]. == Tenglar == {{Commons|Chopsticks|matarprjónum}} * [https://web.archive.org/web/20021006123632/http://www.geocities.com/chinatownshop/chopsticks.html „Zen and the Art of Learning to Use Chopsticks“] eftir Ginny McWong (á [[enska|ensku]]). * [http://chinesefood.about.com/library/weekly/aa103198.htm „Chopsticks“ á about.com] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20040803203408/http://chinesefood.about.com/library/weekly/aa103198.htm |date=2004-08-03 }} (á [[enska|ensku]]). * [http://www.asianartmall.com/chopstickshistory.htm „History of Chopsticks“] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20040815134417/http://www.asianartmall.com/chopstickshistory.htm |date=2004-08-15 }} (á [[enska|ensku]]). * [http://www.coquinaria.nl/english/recipes/chopsticks.htm „Everything on chopsticks“] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20041025231052/http://www.coquinaria.nl/english/recipes/chopsticks.htm |date=2004-10-25 }} (á [[enska|ensku]]). {{Gæðagrein}} [[Flokkur:Mataráhöld]] [[Flokkur:Japönsk matargerð]] [[Flokkur:Kínverskur matur]] [[Flokkur:Kóreskur matur]] [[Flokkur:Víetnamskur matur]] hnn41ec3tfjm9s0dzpk3jbs3acy09o8 Iron Maiden 0 5287 1890790 1884225 2024-12-08T13:39:31Z Berserkur 10188 1890790 wikitext text/x-wiki {{Engar heimildir}} [[Mynd:IronMaidencollage2.jpg|thumb|Iron Maiden. ]] [[Mynd:Iron_Maiden_-_bass_and_guitars_30nov2006.jpg|thumb|right|Iron Maiden á tónleikum 2006.]] '''Iron Maiden''' er ensk [[þungarokk]]shljómsveit sem var stofnuð árið [[1975]] af bassaleikaranum [[Steve Harris]]. Hljómsveitin er ein áhrifamesta þungarokkshljómsveit heims og hefur selt meira en 100 milljón plötur á heimsvísu. Sveitin telst til bresku nýbylgjunnar í þungarokki; [[NWOMBH]] (New wave of british heavy metal) == Upphafið == Iron Maiden var stofnuð af Steve Harris í London árið [[1975]], sem þá var aðeins 19 ára og auk þess efnilegur knattspyrnumaður en hann spilaði með unglingaliði [[West Ham United]] í austurhluta [[London]]. Ætlunin hjá Harris var að byrja að læra á trommur, en sökum plássleysis ákvað hann frekar að fá sér bassa. Hann fékk sinn fyrsta bassa 17 ára gamall, Fender Telecaster-eftirlíkingu fyrir 40 pund. Harris byrjaði að spila með Gypsy’s Kiss, en sú hljómsveit entist aðeins sex tónleika. Á eftir henni stofnaði Steve hljómsveitina Smiler sem ekki varð langlíf. Síðan stofnaði hann nýtt band sem átti eftir að verða mun langlífara, Iron Maiden. Nafn sveitarinnar, Járnmærin á íslensku, má rekja til miðalda-pyntingartækis. Hugmyndina fékk Harris úr kvikmyndinni [[The Man In The Iron Mask]] (1939). Á þessum árum var [[pönk]]stefnan vinsælust, en Harris hlustaði frekar á rokkbönd eins og [[Deep Purple]], [[Jethro Tull]], [[Judas Priest]] og [[Wishbone Ash]] og hafði mestan áhuga á að spila tónlistarstefnu fyrrgreindra hljómsveita. Það sem Iron Maiden samdi var keimlíkt tónlist Gypsy´s Kiss og Smiler. Harris réð til sín söngvarann Paul Day, gítarleikaranna Dave Sullivan og Terry Rance og trommarann Ron „Rebel“ Matthews. Þessi liðsskipan átti eftir að breytast mjög fljótt, þar sem Steve hafði mjög sterka skoðun og hugmyndir um það hvernig tónlistarstefnan þeirra yrði. Í nóvember sama ár voru bara Matthews og Harris eftir, þá réð hann söngvarann Dennis Wilcock, sem áður hafði verið í Smiler með Harris og gítarleikarann Bob Sawyer (Bob Angelo). Dennis benti Steve á gítarleikarann Dave Murray og var hann samstundis ráðinn. Í lok ársins hætti svo Sawyer. Nú hófst tími mannabreytinga innan bandsins. Inn kom Barry Graham en hann vildi láta kalla sig „Thunderstick“. Mikill órói var innan Maiden. Murray þoldi hvorki Wilcock né Sawyer og öfugt og endaði það með því að hann var rekinn úr sveitinni. Harris sá á eftir honum en að lokum fengu allir að fjúka. Hann nýtti tækifærið og endurréð Dave. Aftur réð hann fyrrum Smiler meðlim en að þessu sinni var það Doug Sampson, trommari. Löng leit af söngvara lauk þegar Harris fann [[Paul Di'Anno]]. == Rísandi frægð == Fyrstu alvöru tónleikar Iron Maiden voru í Ruskin Arms klúbbnum í London, á gamlárskvöld [[1977]]. Maiden hélt síðan áfram að spila á klúbbum við góðar viðtökur. Á þeim tíma voru lögin ''Prowler'', ''Strange World'' og ''Iron Maiden'' samin. Maiden ákváð loks að fara í hljóðver til að taka upp eitthvað af þessu nýsamda efni. Meðlimirnir fóru í Spacewars stúdíóið í Cambridge og tóku þar upp Prowler, Strange World, Iron Maiden og Invasion. Þeir sendu plöturnar til ýmissa útgefanda og að lokum voru þær gefnar út á plötunni The Soundhouse Tapes, sem var þó aðeins smáskífa. Hún var gefin út í smáu upplagi og þykir ómetanlegur safngripur i dag. Platan vakti jafnframt mikla athygli og fékk bandið strax umboðsmann, Rod Smallwood. Komust þeir einnig í kynni við teiknarann Derek Riggs, sem teiknaði og hannaði goðsagnaveruna Eddie, sem hefur alla tíð verið lukkudýr sveitarinnar og prýtt öll þeirra plötuhulstur. Smallwood stóð sig nokkuð vel í starfi umboðsmanns og kom á mörgum tónleikum fyrir þá. Hann mælti einnig með því að þeir réðu annan gítarleikara, sem varð Dennis Stratton. Doug Sampson þurfti að hætta í bandinu og í hans stað kom Clive Burr. Rokkið sem tónlistarstefna átti sívaxandi vinsældum að fagna og rokkplötur seldust vel um þetta leyti. Þegar fyrsta lag væntanlegrar plötu kom út sló það í gegn og náði 36. sæti breska vinsældarlistans, en þetta var lagið Running Free. Hljómsveitinni var boðið að koma fram í sjónvarpi í þættinum [[Top of the Pops]] þættinum á [[BBC]]. Hún samþykkti það með því skilyrði að þeir fengu að spila ‘live’. Þeir fengu það og urðu þar með önnur hljómsveitin til að gera það ( en [[The Who]] með Pete Townshend í broddi fylkingar gerðu það fyrstir banda árið [[1973]]). Fyrsta platan, sem einfaldlega hét ''Iron Maiden,'' kom út þann [[14. apríl]] [[1980]]. Umslag plötunnar prýddi fyrsta teikning Dereks Riggs af Eddie. Platan sló í gegn og náði 4. sæti á topplistanum í [[Bretland]]i. Platan innihélt lög á borð við ''Phantom of the Opera'', ''Iron Maiden'' og ''Running Free''. Flest laganna voru samin af Harris og Di Anno. Þetta sama ár komu út tvær smáskífur, þær ''Sanctuary'' og ''Women in Uniform''. Þær vöktu einna helst athygli fyrir umslögin, en á Sanctuary sést Eddie myrða [[Margaret Thatcher]] með öxi, en á Women in Uniform situr Margaret fyrir honum með vélbyssu. Harris fannst Stratton vera að semja of mikið af lögum sem hljómuðu eins og hljómsveitir á borð við 10cc eða [[The Eagles]] og að lokum var hann rekinn. Í stað hans var ráðinn æskuvinur Dave Murray, Adrian Smith. Í [[ágúst]] sama ár er þeim boðið að hita upp fyrir stóru bandi frá Ameríku, [[Kiss]], á [[Evrópa|Evróputúr]] þeirra, og að hita upp fyrir UFO í Reading. Það gaf Harris tækifæri til að hitta Pete Way, einn af hans helstu áhrifavöldum. == Auknar vinsældir == Önnur plata var væntanleg frá Maiden og fengu þeir í þetta skiptið Martin Birch til að útsetja hana. Birch hafði áður unnið með [[Deep Purple]], [[Black Sabbath]], [[Rainbow]] og [[Whitesnake]]. Hann breytti hljóminum til hins betra og kom með nýjar áherslur. Þann [[2. febrúar]] kom svo platan út og fékk nafnið ''Killers''. Hún náði 12. sæti á breska listanum, sem voru nokkur vonbrigði miðað við hæðina sem fyrsta platan náði. Meðal laga voru ''Drifter'', ''Killers'' og ''Wrathchild''. Eftir plötuna fóru þeir í tónleikaferðalag um heiminn og auk þess að spila í Evrópu fóru þeir í fyrsta sinn til [[Kanada]] og [[Japan]]. Plata var gefin út með upptöku af tónleikum í Japan, sem fékk nafnið ''Maiden Japan''. Nú voru Maiden á barmi heimsfrægðar. Þeir spiluðu á 125 tónleikum árið [[1981]] um heiminn. Di'Anno lifði lífi hinnar dæmigerðu rokkstjörnu; reykti, drakk, dópaði og djammaði mikið. Það var farið að hafa áhrif á rödd hans og var honum sagt að hann mætti ekki drekka neitt sterkara en te til að halda röddinni. Það tókst honum erfiðlega og var hann að lokum rekinn um haustið 1981. Það olli mikilli óvissu um framtíð sveitarinnar. En í stað [[Paul Di'Anno]] var ráðinn [[Bruce Dickinson]], söngvari breska rokkbandsins Samson. Reyndar kallaði Dickinson sig Bruce Bruce eftir persónu úr [[Monty Python]] atriði, en breytti því svo aftur í Dickinson þegar hann gekk til liðs við Maiden. Nú fóru hlutirnir fyrst að gerast af alvöru hjá Iron Maiden. == Gullárin == Maiden spilaði á nokkrum tónleikum með Bruce áður en upptökur á þriðju plötunni hófust snemma árs [[1982]]. Hún kom svo út í [[mars]] sama ár. Platan hét ''The Number of the Beast'' og titillagið innihélt spádóminn um Andkrist (The Beast): Auk titillagsins inniheldur platan þekktasta lag sveitarinnar, ''Run to the Hills'' sem fjallar um baráttu frumbyggja og hvíta mannsins. Fyrri hluti lagsins er frá sjónarhorni frumbyggjanna, en sá seinni frá sjónarhorni hvíta mannsins. Lagið ''Children of the Damned'' er byggt á samnefndri mynd frá [[1963]] og fjallar um sex krakka sem fæðast víðs vegar í heiminum og hafa ofurkrafta. ''Hallowed by Thy Name'' fjallar um seinustu augnablik í lífi manns sem er við það að deyja. Maiden fór í stórt tónleikaferðalag eftir Number of the Beast plötuna, Beast on the Road, og spiluðu meðal annars í fyrsta sinn í [[Ástralía|Ástralíu]] og [[Nýja Sjáland]]i og síðan fyrir 35.000 manns á Reading-tónleikahátíðinni. Alls voru tónleikarnir um 180. Hætti Clive Burr sem trommari vegna erfiðra samskipta við Harris. Í hans stað kom trommarinn úr sveitinni Trust, Michael McBrain, kallaður Nicko. Hans fyrsta verkefni var næsta plata þeirra, ''Piece of Mind''. [[16. maí]] [[1983]] kom hún út og náði hún 33. sæti breska vinsældarlistans. Frægustu lög þeirrar plötu eru ''The Trooper'' og ''Flight of Icarus''. Á umslaginu er Eddie hlekkjaður á geðveikrahæli. Næsta plata fékk nafnið ''Powerslave'' og kom hún út [[3. september]] [[1984]], en hún var fyrsta platan þar sem liðsskipanin breyttist ekki. Á plötuumslaginu var Eddie egypskur Faraó. Lög eins og ''Aces High'', ''Powerslave'' og ''2 Minutes To Midnight'' eru þekktust af henni. Lagið ''Rime of the Ancient Mariner'', er byggt á samnefndu ljóði eftir [[Samuel Taylor Coleridge]]. Lagið skiptist í 7 parta og er rúmar 13 [[mínúta|mínútur]] á lengd. Næst kom út live platan Live After Death. Hún var tvöföld og fylgdu með textarnir, sem var frekar óvenjulegt á tónleikaplötum á þeim tíma. Næsta breiðskífa var ''Somewhere in Time'' sem kom út þann [[29. júní]] [[1986]]. Á umslaginu er Eddie í stórborg og með geislabyssu. Lög á borð við ''Caught Somewhere in Time'' og ''Wasted Years'' eru meðal laga plötunnar. Árið [[1988]] kom út ''Seventh Son of a Seventh Son''. Nafnið átti vel við, enda var þetta sjöunda plata þeirra. Þrátt fyrir slæma gagnrýni seldist hún vel og náði fyrsta sæti breska vinsældarlistans. Á plötunni má helst nefna lagið ''Can I Play With Madness'' og titillagið sjálft. Eftir þessa plötu ákváðu liðsmenn sveitarinnar að taka sér ársfrí. == Breytingar, Dickinson fer== Í þessu fríi sendi Dickinson frá sér sólóplötuna ''Tattooed Millionare'' meðal annars með vini sínum Janick Gers. Adrian stofnaði hljómsveitina ASAP, sem stendur fyrir Adrian Smith And Project. Að loknu þessu fríi kom hljómsveitin saman til að taka upp nýja plötu, Martin Birch var ráðinn til að stjórna upptökum. Það gekk ekki áfallalaust fyrir sig og að lokum gekk Adrian út. Þá hafði Bruce samband við fyrrnefndan Janick Gers og bað hann um að koma í stað Adrians. Hann samþykkti það, enda kunni hann flest Maiden lögin. Platan kom út [[1. október]] [[1990]]. Hún hét ''No Prayer for the Dying''. Hún fékk misgóða dóma, en lögin ''Holy Smoke'' og ''Bring Your Daughter to the Slaughter'' voru gefin út. Platan náði öðru sæti breska listans. [[1992]] kom svo út platan ''Fear of the Dark''. Á tónleikaferðalaginu eftir plötuna kom sveitin til [[Ísland]]s, en miðasalan gekk svo illa að fólki var hleypt frítt inn. Í byrjun ársins [[1993]] hætti Bruce óvænt í sveitinni. Fékk hljómsveitin 5000 upptökur með söngvurum sem höfðu áhuga á að syngja með þeim. Að lokum var valinn söngvarinn Blaze Bayley úr hljómsveitinni Wolfsbane. Fyrsta plata hans var ''X-Factor''. Hún kom út [[1995]]. Þetta var tíunda plata þeirra og fékk hún slæmar viðtökur (heimild?). Árið [[1996]] gáfu þeir út safnplötu og eftir gott frí kom platan ''Virtual XI'' út árið [[1998]]. Nafnið vísaði til þess að platan var sú ellefta. Hún fékk enn verri dóma en X-Factor. Steve Harris og Bayley töluðust ekki við og Bayley ferðaðist í annarri rútu á ferðalögum. Brátt var staðfest að Dickinson kæmi aftur, og með Adrian Smith með sér. == Endurkoma Dickinson == Árið [[2000]] kom út platan ''Brave New World'', hún fékk góða dóma. Meðal laga eru ''Wicker Man'', ''Dream of Mirrors'' og ''Blood Brothers'' og ''Brave New World''. Árið [[2003]] kom svo út ''Dance of Death'' platan sem innihélt m.a. ''Wildest Dreams'' og ''Dance of Death''. Á plötunni er einnig lagið ''Face In The Sand'' sem er fyrsta og eina lagið sem að Nicko McBrain notar tvöfalda bassatrommu. DVD-diskurinn „The History Of Iron Maiden: The Early Days“ kom út seint [[2004]] og fór þeir á heimstúr sumarið eftir og komu til Íslands eftir 13 ára bið. Eftir túrinn gáfu þeir út live plötuna „Death on The Road“ sem tekinn var upp í Dortmund á DoD túrnum og DVD diskur með sama nafni kom svo út í [[febrúar]] [[2006]]. Maiden gáfu plötur út reglulega á nokkurra ára fresti: ''A Matter of Life and Death'' kom út árið 2006, ''The Final Frontier'' árið 2010 og tvöfalda platan ''Book of Souls'' árið 2015. Nicko McBrain spilaði sína síðustu tónleika í Brasilíu í desember 2024 en hann ákvað að hætta að túra með sveitinni. Simon Dawson úr British Lion, hljómsveit Steve Harris, tók við kjuðunum. <ref>[https://blabbermouth.net/news/iron-maiden-announces-new-drummer-a-name-familiar-to-many-of-our-fans Iron Maiden announces new drummer, a familiar name to many of our fans] Blabbermouth.net, sótt 8. desember</ref> == Núverandi meðlimir == * [[Bruce Dickinson]] - söngur (1982 - 1993, 1999 - ) * [[Dave Murray (tónlistarmaður)|Dave Murray]] - gítar (1976 - ) * [[Adrian Smith]] - gítar (1980 - 1990, 1999 - ) * [[Janick Gers]] - gítar (1990 - ) * [[Steve Harris (tónlistarmaður)|Steve Harris]] - bassi (1975 - ) * [[Nicko McBrain]] - trommur (1983 -, hætti að túra 2024) ===Tónleikameðlimir=== * Simon Dawson - trommur (2024-) === Stofnmeðlimir === * [[Steve Harris (tónlistarmaður)|Steve Harris]] - bassi (1975 - ) * [[Dave Murray (tónlistarmaður)|Dave Murray]] - gítar (1976 - , kom í stað Dave Sullivan eftir tvo mánuði) * [[Paul Day]] - söngur (1975-1976) * [[Terry Rance]] - gítar (1975-1976) * [[Ron "Rebel" Matthews]] - trommur (1975-1977) === Aðrir meðlimir === * [[Dennis Wilcock]] - söngur (1976 - 1978) * [[Bob Sawyer]] - gítar (1976) * [[Terry Wapram]] - gítar (1977) * [["Thunderstick"]] - trommur (1977) * [[Tony Moore]] - hljómborð (1977) * [[Doug Sampson]] - trommur (1977 - 1979) * [[Paul Todd]] - gítar (1977) * [[Paul Cairns]] - gítar (1977) * [[Paul Di'Anno]] - söngur (1978 - 1981) * [[Tony Parsons]] - gítar (1979 - 1980) * [[Dennis Stratton]] - gítar (1980) * [[Clive Burr]] - trommur (1979 - 1982) * [[Blaze Bayley]] - söngur (1994 - 1998) == Tónleikar á Íslandi == * [[5. júní]] [[1992]] — [[Laugardalshöll]], [[Reykjavík]] ([[Fear of the Dark Tour]]) * [[7. júní]] [[2005]] — [[Egilshöll]], Reykjavík ([[Eddie Rips up Europe]]) == Útgefið efni == === Plötur === * ''[[Soundhouse Tapes]]'', 1979 EP * ''[[Iron Maiden (albúm)|Iron Maiden]]'' ([[1980]]) * ''[[Killers (albúm)|Killers]]'' ([[1981]]) * ''[[Maiden Japan]]'', 1981 (Live EP) * ''[[The Number of the Beast (albúm)|The Number of the Beast]]'' ([[1982]]) * ''[[Piece of Mind (albúm)|Piece of Mind]]'' ([[1983]]) * ''[[Powerslave (albúm)|Powerslave]]'' ([[1984]]) * ''[[Live After Death (albúm)|Live After Death]]'' (Live [[1985]]) * ''[[Somewhere in Time (albúm)|Somewhere in Time]]'' ([[1986]]) * ''[[Seventh Son of a Seventh Son]]'' ([[1988]]) * ''[[No Prayer for the Dying]]'' ([[1990]]) * ''[[Fear of the Dark (albúm)|Fear of the Dark]]'' ([[1992]]) * ''[[Live at Donington]]'' ([[1993]]) * ''[[A Real Live One]]'' (Live [[1993]]) * ''[[A Real Dead One]]'' ([[1993]]) * ''[[The X Factor (albúm)|The X Factor]]'' ([[1995]]) * ''[[Best of the Beast (albúm)|Best of the Beast]]'' (samantekt [[1996]]) * ''[[Virtual XI (albúm)|Virtual XI]]'' ([[1998]]) * ''[[Brave New World (albúm)|Brave New World]]'' ([[2000]]) * ''[[Rock in Rio (albúm)|Rock in Rio]]'' ([[2002]]) * ''[[Edward the Great (albúm)|Edward the Great]]'' (samantekt [[2002]]) * ''[[Dance of Death (albúm)|Dance of Death]]'' ([[2003]]) * ''[[Death On The Road (albúm)|Death On The Road]]'' ([[2005]]) * ''[[A Matter of Life and Death (albúm)|A Matter of Life and Death]] '' ([[2006]]) * ''[[The Final Frontier (albúm)|The Final Frontier]] '' ([[2010]]) * ''[[Book Of Souls (albúm)|Book Of Souls]] '' ([[2015]]) * ''[[Senjutsu]]'' ''([[2021]])'' === Vídeó og DVD === * ''[[Live at the Rainbow (vhs)|Live at the Rainbow]]'' ([[1981]]) * ''[[Video Pieces (vhs)|Video Pieces]]'' ([[1983]]) * ''[[Behind The Iron Curtain (vhs)|Behind The Iron Curtain]]'' ([[1985]]) * ''[[Live After Death (vhs)|Live After Death]]'' ([[1985]]) * ''[[12 Wasted Years(vhs)|12 Wasted Years]]'' ([[1987]]) * ''[[Maiden England]]'' ([[1989]]) * ''[[The First Ten Years - The Videos]]'' ([[1990]]) * ''[[From There to Eternity]]'' ([[1992]]) * ''[[Donington Live 1992]]'' ([[1993]]) * ''[[Raising Hell (VHS/DVD)|Raising Hell]]'' ([[1994]]) * ''[[Classic Albums: The Number Of The Beast]] (2001)'' * ''[[Rock in Rio (VHS/DVD)|Rock in Rio]]'' ([[2002]]) * ''[[Visions of the Beast (VHS/DVD)|Visions of the Beast]]'' ([[2003]]) * ''[[The Early Days]]'' ([[2004]]) * ''[[Death on the Road]]'' ([[2005]]) ==Tenglar== * [https://www.allmusic.com/artist/iron-maiden-mn0000098465 Iron Maiden á Allmusic] ==Tilvísanir== {{S|1975}} [[Flokkur:Breskar hljómsveitir]] [[Flokkur:Enskar þungarokkshljómsveitir]] et7c40bb403vvkd7wbaua3pyjhpkmfm Snið:Töflubyrjun 10 5793 1890845 1422965 2024-12-08T15:44:47Z Snaevar-bot 20904 /* top */ færa toccolours, +næturstilling using [[Project:AWB|AWB]] 1890845 wikitext text/x-wiki <br style="clear: both;" /><templatestyles src="Toccolours/styles.css" /> {| class="toccolours" border="0" cellpadding="4" cellspacing="0" style="border:solid gray 1px; border-collapse: collapse; margin:0 auto;"<noinclude> == Notkun == <code><nowiki>{{ Töflubyrjun }}</nowiki></code><br> <code><nowiki>{{ Erfðatafla </nowiki></code><br> <code><nowiki>| fyrir = [[Kristján Eldjárn]] </nowiki></code><br> <code><nowiki>| titill = [[Forsetar Íslands|Forseti íslands]] </nowiki></code><br> <code><nowiki>| frá = [[1. ágúst]] [[1980]] </nowiki></code><br> <code><nowiki>| til = [[1. ágúst]] [[1996]] </nowiki></code><br> <code><nowiki>| eftir = [[Ólafur Ragnar Grímsson]]}}</nowiki></code><br> <code><nowiki>{{ Töfluendir }}</nowiki></code><br> == Sjá einnig == <!--*[[Snið:Töflubyrjun]]--> *[[Snið:Töfluendir]] *[[Snið:Erfðatafla]] {{DEFAULTSORT:{{PAGENAME}}}} [[Flokkur:Grunnsnið]] [[fr:Modèle:Start box]] </noinclude> qdu1xsk794kcm5ypc7rfkayvz3k7t1h Snið:Frumefni 10 5866 1890847 525700 2024-12-08T15:45:56Z Snaevar-bot 20904 /* top */ færa toccolours, +næturstilling using [[Project:AWB|AWB]] 1890847 wikitext text/x-wiki <templatestyles src="Toccolours/styles.css" /> {| align=right border=0 width=280 style="float: right; clear: both; margin: 0 0 1em 1em; border-collapse: collapse; font-size: 90%;" |- |width=30%|&nbsp; |width=40% align=center|<small>{{#if:{{{uppi|}}}|[[{{{uppi}}}]]}}</small> |width=30%|&nbsp; |- |align=center|<small>{{#if:{{{vinstri|}}}|[[{{{vinstri}}}]]}}</small> |align=center|<big>'''{{PAGENAME}}'''</big> |align=center|<small>{{#if:{{{hægri|}}}|[[{{{hægri}}}]]}}</small> |- |&nbsp; |align=center|<small>{{#if:{{{niðri|}}}|[[{{{niðri}}}]]}}</small> |&nbsp; |- |colspan=3 align=center| {| border=0 cellpadding=3 cellspacing=0 class="toccolours" |- |colspan="3" style="align:center"| {{#if:{{{Mynd|}}}|<!--then:-->[[Mynd:{{{Mynd}}}|200px|center]]}} |- !align=right|[[Efnatákn]] |{{{Efnatákn}}} |- !align=right|[[Sætistala]] |{{{Sætistala}}} |- !align=right|[[Efnaflokkur]] |{{{Efnaflokkur}}} |- !align=right|[[Eðlismassi]] |{{{Eðlismassi}}} [[kílógramm|kg]]/[[metri|m³]] |- !align=right|[[Mohs kvarði|Harka]] |{{{Harka}}} |- !align=right|[[Atómmassi]] |{{{Atómmassi}}} [[gramm|g]]/[[mól]] |- !align=right|[[Bræðslumark]] |{{{Bræðslumark}}} [[Kelvin|K]] |- !align=right|[[Suðumark]] |{{{Suðumark}}} [[Kelvin|K]] |- !align=right|[[Efnisástand]]<br><small>(við&nbsp;[[staðalaðstæður]])</small> |valign=top|{{{Efnisástand}}} |- |colspan=2 style="border-top: 1px solid #aaa; "|<center>'''[[Lotukerfið]]'''</center> |} |}<noinclude> {{DEFAULTSORT:{{PAGENAME}}}} [[Flokkur:Upplýsingasnið]] </noinclude> 4h9qv0061e2g0khbbezyyl7x8z83wc7 Snið:Erfðatafla tveir til þrír 10 6566 1890849 1828769 2024-12-08T15:46:45Z Snaevar-bot 20904 /* top */ færa toccolours, +næturstilling using [[Project:AWB|AWB]] 1890849 wikitext text/x-wiki <br style="clear: both;" /><templatestyles src="Toccolours/styles.css" /> {| class="toccolours" border="0" cellpadding="4" cellspacing="0" style="border:solid gray 1px; border-collapse: collapse; margin:0 auto;" |- |width="30%" align="center" rowspan="2"|Fyrirrennari:<br>'''{{{fyrir1}}}''' |width="40%" align="center"|'''{{{titill1}}}'''<br>{{{ár1}}} |width="30%" align="center" rowspan="3"|Eftirmaður:<br>'''{{{eftir}}}''' |- |width="40%" align="center"|'''{{{titill2}}}'''<br>{{{ár2}}} |- |width="30%" align="center"|Fyrirrennari:<br>'''{{{fyrir2}}}''' |width="40%" align="center"|'''{{{titill3}}}'''<br>{{{ár3}}} |} <br clear="all" /><noinclude> [[Flokkur:Erfðasnið|{{PAGENAME}}]] </noinclude> j22xc7l3huvaulho3tv3xfi6ua1avm8 Snið:Erfðatafla þrír til þrír 10 8380 1890850 1828765 2024-12-08T15:47:07Z Snaevar-bot 20904 /* top */ færa toccolours, +næturstilling using [[Project:AWB|AWB]] 1890850 wikitext text/x-wiki <br style="clear: both;" /><templatestyles src="Toccolours/styles.css" /> {| class="toccolours" border="0" cellpadding="4" cellspacing="0" style="border:solid gray 1px; border-collapse: collapse; margin:0 auto;" |- |width="30%" align="center" rowspan="3"|Fyrirrennari:<br>'''{{{fyrir}}}''' |width="40%" align="center"|'''{{{titill1}}}'''<br>{{{ár1}}} |width="30%" align="center" rowspan="3"|Eftirmaður:<br>'''{{{eftir}}}''' |- |width="40%" align="center"|'''{{{titill2}}}'''<br>{{{ár2}}} |- |width="40%" align="center"|'''{{{titill3}}}'''<br>{{{ár3}}} |} <br clear="all" /><noinclude> [[Flokkur:Erfðasnið|{{PAGENAME}}]] </noinclude> 431skp8e9vs07q48u9uzocge8d61dkp Snið:Erfðatafla einn til tveir 10 8594 1890851 1828764 2024-12-08T15:47:22Z Snaevar-bot 20904 /* top */ færa toccolours, +næturstilling using [[Project:AWB|AWB]] 1890851 wikitext text/x-wiki <br style="clear: both;" /><templatestyles src="Toccolours/styles.css" /> {| class="toccolours" border="0" cellpadding="4" cellspacing="0" style="border:solid gray 1px; border-collapse: collapse; margin:0 auto;" |- |width="30%" align="center" rowspan="2" | Fyrirrennari:<br>'''{{{fyrir}}}''' |width="40%" style="text-align: center; font-size: 8pt;" | '''{{{titill1}}}'''<br>{{{ár1}}} |width="30%" align="center" | Eftirmaður:<br>'''{{{eftir1}}}''' |- |width="40%" style="text-align: center; font-size: 8pt;" | '''{{{titill2}}}'''<br>{{{ár2}}} |width="30%" align="center" | Eftirmaður:<br>'''{{{eftir2}}}''' |} <br clear="all" /><noinclude> [[Flokkur:Erfðasnið|{{PAGENAME}}]] </noinclude> 0mt5y83rgxukbatcrcz4hijwjefdi2w Snið:Úthöfin 10 10440 1890892 125117 2024-12-08T17:01:40Z Snaevar-bot 20904 /* top */ færa toccolours, næturstilling using [[Project:AWB|AWB]] 1890892 wikitext text/x-wiki <templatestyles src="Toccolours/styles.css" /> {| class="toccolours" style="float:right; margin: 0 0 1em 1em" |- | style="background:#BFD7FF;text-align:center;padding:0 1em 0 1em;" | '''Fimm [[Úthaf|úthöf]] [[Jörðin|jarðar]]''' |- | * [[Atlantshaf]] * [[Indlandshaf]] * [[Kyrrahaf]] * [[Norður-Íshaf]] * [[Suður-Íshaf]] |}<noinclude> [[Flokkur:Þemasnið]] </noinclude> 4jr5kfakmv2a1xk1g4v06m0qvk0dyy3 Snið:Alberta 10 10863 1890877 1773846 2024-12-08T16:49:05Z Snaevar-bot 20904 /* top */ breyta toccocolors í navbox, snið í flokkur:þemasnið using [[Project:AWB|AWB]] 1890877 wikitext text/x-wiki <br clear=all> <center><templatestyles src="Module:Navbox/styles.css" /> {| class="navbox" style="margin: 0 2em 0 2em;" ! style="background:#ccccff" align="center" width="100%" | Bæjarsamfélög og héraðsumdæmi í [[Alberta (fylki)|Alberta]] || [[Mynd:Flag of Alberta.svg|50px]] |- | align="center" style="font-size:90%;" colspan="5" | '''[[Bæjarsamfélög í Alberta|Bæir]]''': [[Airdrie, Alberta|Airdrie]] | [[Calgary, Alberta|Calgary]] | [[Camrose, Alberta|Camrose]] | [[Cold Lake, Alberta|Cold Lake]] | [[Edmonton, Alberta|Edmonton]] | [[Fort Saskatchewan, Alberta|Fort Saskatchewan]] | [[Grande Prairie, Alberta|Grande Prairie]] | [[Leduc, Alberta|Leduc]] | [[Lethbridge, Alberta|Lethbridge]] | [[Lloydminster, Alberta/Saskatchewan|Lloydminster]] | [[Medicine Hat, Alberta|Medicine Hat]] | [[Red Deer, Alberta|Red Deer]] | [[Spruce Grove, Alberta|Spruce Grove]] | [[St. Albert, Alberta|St. Albert]] | [[Wetaskiwin, Alberta|Wetaskiwin]] <br><br> '''[[Héraðsumdæmi í Alberta|Héraðsumdæmi]]''': [[Acadia No. 31, Alberta|Acadia]] | [[Athabasca County No. 12, Alberta|Athabasca]] | [[Barrhead County, Alberta|Barrhead]] | [[Beaver County, Alberta|Beaver]] | [[Bighorn No. 8, Alberta|Bighorn]] | [[Big Lakes, Alberta|Big Lakes]] | [[Birch Hills County, Alberta|Birch Hills]] | [[Bonnyville No. 87, Alberta|Bonnyville]] | [[Brazeau No. 77, Alberta|Brazeau]] | [[Camrose County No. 22, Alberta|Camrose]] | [[Cardston County, Alberta|Cardston]] | [[Clear Hills No. 21, Alberta|Clear Hills]] | [[Clearwater County, Alberta|Clearwater]] | [[Cypress County, Alberta|Cypress]] | [[East Peace No. 131, Alberta|East Peace]] | [[Fairview No. 136, Alberta|Fairview]] | [[Flagstaff County, Alberta|Flagstaff]] | [[Foothills No. 31, Alberta|Foothills]] | [[Forty Mile County No. 8, Alberta|Forty Mile]] | [[Grande Prairie County No. 1, Alberta|Grande Prairie]] | [[Greenview No. 16, Alberta|Greenview]] | [[Kananaskis, Alberta|Kananaskis]] | [[Kneehill County, Alberta|Kneehill]] | [[Lacombe County, Alberta|Lacombe]] | [[Lac Ste. Anne County, Alberta|Lac Ste. Anne]] | [[Lakeland County, Alberta|Lakeland]] | [[Lamont County, Alberta|Lamont]] | [[Leduc County, Alberta|Leduc]] | [[Lesser Slave Lake No. 124, Alberta|Lesser Slave Lake]] | [[Lethbridge County, Alberta|Lethbridge]] | [[Mackenzie No. 23, Alberta|Mackenzie]] | [[Minburn County No. 27, Alberta|Minburn]] | [[Mountain View County, Alberta|Mountain View]] [[Newell County No. 4, Alberta|Newell]] | [[Northern Lights No. 22, Alberta|Northern Lights]] | [[Opportunity No. 17, Alberta|Opportunity]] | [[Paintearth County No. 18, Alberta|Paintearth]] | [[Parkland County, Alberta|Parkland]] | [[Peace No. 135, Alberta|Peace]] | [[Pincher Creek No. 9, Alberta|Pincher Creek]] | [[Ponoka County, Alberta|Ponoka]] | [[Provost No. 52, Alberta|Provost]] | [[Ranchland No. 66, Alberta|Ranchland]] | [[Red Deer County, Alberta|Red Deer]] | [[Rocky View No. 44, Alberta|Rocky View]] | [[Saddle Hills County, Alberta|Saddle Hills]] | [[Smoky Lake County, Alberta|Smoky Lake]] | [[Smoky River No. 130, Alberta|Smoky River]] | [[Spirit River No. 133, Alberta|Spirit River]] | [[Starland County, Alberta|Starland]] | [[Stettler County No. 6, Alberta|Stettler]] | [[St. Paul County No. 19, Alberta|St. Paul]] | [[Strathcona County, Alberta|Strathcona]] | [[Sturgeon County, Alberta|Sturgeon]] | [[Taber, Alberta (municipal district)|Taber]] | [[Thorhild County No. 7, Alberta|Thorhild]] | [[Two Hills County No. 21, Alberta|Two Hills]] | [[Vermilion River County No. 24, Alberta|Vermilion]] | [[Vulcan County, Alberta|Vulcan]] | [[Wainwright No. 61, Alberta|Wainwright]] | [[Warner County No. 5, Alberta|Warner]] | [[Westlock County, Alberta|Westlock]] | [[Wetaskiwin County No. 10, Alberta|Wetaskiwin]] | [[Wheatland County, Alberta|Wheatland]] | [[Willow Creek No. 26, Alberta|Willow Creek]] | [[Wood Buffalo, Alberta|Wood Buffalo]] | [[Woodlands County, Alberta|Woodlands]] | [[Yellowhead County, Alberta|Yellowhead]] |}<noinclude> [[Flokkur:Þemasnið]] </noinclude> h6ukeh3wygrz4ty3s15u8ziqh0d8p96 Sýrland 0 10894 1890835 1850130 2024-12-08T15:41:03Z Fawxxer 102802 1890835 wikitext text/x-wiki {{Land | nafn = Sýrlenska araba­lýðveldið | nafn_á_frummáli = الجمهوريّة العربيّة السّوريّة<br />Al-Jumhuriya al-`Arabiya as-Suriya | fáni = Flag of the Syrian revolution.svg | skjaldarmerki = Coat of arms of Syria (1945–1958, 1961–1963).svg | nafn_í_eignarfalli = Sýrlands | þjóðsöngur = [[Humat ad-Diyar]] | staðsetningarkort = Syria in its region (claimed).svg | höfuðborg = [[Damaskus]] | tungumál = [[arabíska]] | stjórnarfar = [[lýðveldi]] | titill_leiðtoga1 = [[Forseti Sýrlands|Forseti]] | titill_leiðtoga2 = [[Forsætisráðherra Sýrlands|Forsætisráðherra]] | nafn_leiðtoga1 = [[Bashar al-Assad]] | nafn_leiðtoga2 = [[Hussein Arnous]] | staða_ríkis = [[Sjálfstæði]] | atburðir = frá [[Frakkland]]i | dagsetningar = [[1. janúar]] [[1944]] | flatarmál = 185.180 | stærðarsæti = 89 | hlutfall_vatns = 1,1 | mannfjöldasæti = 54 | fólksfjöldi = 17.951.639 | íbúar_á_ferkílómetra = 118,3 | mannfjöldaár = 2014 | VLF_ár = 2010 | VLF_sæti = 77 | VLF = 107,831 | VLF_á_mann = 5.040 | VLF_á_mann_sæti = 131 | VÞL = {{lækkun}} 0.473 | VÞL_ár = 2013 | VÞL_sæti = 166 | gjaldmiðill = [[sýrlenskt pund]] (SYP) | tímabelti = [[UTC]]+2 | tld = sy | símakóði = 963 | umferð=hægri | }} {{aðgreiningartengill}} '''Sýrland''', opinberlega '''Sýrlenska araba­lýðveldið''', er land fyrir botni [[Miðjarðarhaf]]s með landamæri að [[Líbanon]], [[Ísrael]], [[Jórdanía|Jórdaníu]], [[Írak]] og [[Tyrkland]]i. Deilt er um landamærin við Ísrael ([[Gólanhæðir]]) og Tyrkland ([[Hatay]]). Höfuðborgin, [[Damaskus]], er eitt af elstu lifandi borgarsamfélögum heims, en talið er að borgin hafi verið stofnuð um 2500 f.Kr. Í Sýrlandi býr fólk af mörgum þjóðarbrotum eins og [[Arabar]], [[Grikkir]], [[Armenar]], [[Assýríumenn]], [[Kúrdar]], [[Sjerkesar]], [[Mhalmítar]], [[Mandear]] og [[Tyrkir]]. Um 90% íbúa eiga [[arabíska|arabísku]] að móðurmáli og [[súnní íslam]] er ríkjandi trúarbrögð í landinu. Nafn landsins er [[gríska|grískt]] heiti á íbúum [[Assýría|Assýríu]] og hefur oft verið notað sem samheiti yfir allt landsvæðið við [[botn Miðjarðarhafs]]. Damaskus var höfuðborg [[Úmajadar|Úmajada]] 661 til 750 þegar [[Abbasídar]] fluttu höfuðborg hins íslamska heims til [[Bagdad]]. Nútímaríkið Sýrland var stofnað sem hluti af yfirráðasvæði [[Frakkland]]s eftir [[Fyrri heimsstyrjöld]]. Eftir að landið fékk sjálfstæði voru herforingjauppreisnir tíðar. Um þriggja ára skeið var landið í [[Sameinaða arabalýðveldið|ríkjasambandi]] við [[Egyptaland]]. [[Ba'ath-flokkurinn]] rændi völdum í landinu 1963 en pólitískur óstöðugleiki hélt áfram. Eftir [[Svarti september í Jórdaníu|Svarta september]] 1970 var [[Hafez al-Assad]] valinn þjóðarleiðtogi. Sonur hans, [[Bashar al-Assad]], var kosinn eftirmaður hans án mótframboða árið [[2000]]. Hörð viðbrögð stjórnar hans við friðsamlegum mótmælum þegar [[Arabíska vorið]] hófst [[2011]] leiddu til vaxandi átaka og [[Sýrlenska borgarastyrjöldin|borgarastyrjaldar]] sem hefur nú staðið í rúman áratug. Sýrland er aðili að [[Samtök hlutlausra ríkja|Samtökum hlutlausra ríkja]]. Landinu hefur verið vísað úr [[Samtök um íslamska samvinnu|Samtökum um íslamska samvinnu]]. Sýrlandi var einnig vísað úr [[Arababandalagið|Arababandalaginu]] í byrjun borgarastyrjaldarinnar en landið fékk aftur aðild að samtökunum árið 2023. ==Stjórnsýsluskipting== Sýrland skiptist í 14 héruð sem aftur skiptast í 61 umdæmi. {| border="0" cellpadding="3" |- ! || No. || Umdæmi || Höfuðstaður |- | rowspan="15" |[[File:Syria, administrative divisions - Nmbrs - colored.svg|thumb|440px|Umdæmi Sýrlands]] |- | 1 || [[Latakíahérað|Latakia]] || [[Latakía]] |- | 2 || [[Idlib-hérað|Idlib]] || [[Idlib]] |- | 3 || [[Aleppóhérað|Aleppo]] || [[Aleppó]] |- | 4 || [[Ar-Raqqah-hérað|Al-Raqqah]] || [[Al-Raqqah]] |- | 5 || [[Al-Hasakah-hérað|Al-Hasakah]] || [[Al-Hasakah]] |- | 6 || [[Tartushérað|Tartus]] || [[Tartus]] |- | 7 || [[Hamahérað|Hama]] || [[Hama]] |- | 8 || [[Deir ez-Zor-hérað|Deir ez-Zor]] || [[Deir ez-Zor]] |- | 9 || [[Homshérað|Homs]] || [[Homs]] |- | 10 || [[Damaskushérað|Damaskus]] || – |- | 11 || [[Rif Dimashq-hérað|Rif Dimashq]] || – |- | 12 || [[Quneitra-hérað|Quneitra]] || [[Quneitra]] |- | 13 || [[Daraa-hérað|Daraa]] || [[Daraa]] |- | 14 || [[As-Suwayda-hérað|Al-Suwayda]] || [[Al-Suwayda]] |} ==Landfræði== Sýrland liggur á milli 32. og 38. breiddargráðu norður og 35. og 43. lengdargráðu austur. Landið er að mestu þurr háslétta en strönd þess við [[Miðjarðarhaf]] er mjó og sendin ræma sem liggur frá landamærum [[Tyrkland]]s í norðri að landamærum [[Líbanon]] í suðri. Mikilvæg landbúnaðarhéruð eru í norðaustri og suðri. Fljótið [[Efrat]] rennur gegnum austurhluta landsins. Sýrland er eitt þeirra landa sem eru skilgreind sem hluti af „[[vagga siðmenningar|vöggu siðmenningar]]“ við [[botn Miðjarðarhafs]]. Um þrír fjórðu hlutar landsins eru hálfþurr runnasteppa sem nær frá ströndinni að eyðimerkurfjallgörðum í austri. Fjórðungur landsins er skilgreindur sem ræktarland. Stærsta vatn landsins er manngerða miðlunarlónið [[Assadvatn]] við [[Tabqa-stíflan|Tabqa-stífluna]] í Efrat, 40 km norðan við Ar-Raqqah. Loftslag í Sýrlandi er heitt og þurrt og vetur eru mildir þótt snjókoma þekkist á hálendinu. Olíulindir uppgötvuðust í austurhluta landsins árið 1956. Helstu olíuvinnslusvæðin eru í nágrenni [[Deir ez-Zor]] og eru framhald á olíuvinnslusvæðunum við [[Mósúl]] og [[Kirkúk]] í [[Írak]]. Eftir 1974 varð olía helsta útflutningsvara landsins. ===Náttúra=== [[Mynd:Ursus_arctos_syriacus.jpg|thumb|right|Sýrlenskur skógarbjörn (''Ursus arctos syriacus'')]] Láglendið við strönd Sýrlands er nær alfarið ræktarland og villigróður eingöngu lágir runnar, til dæmis runnar af [[glóðarlyngsætt]]. Í suðurhlíðum fjallgarðsins sem liggur samsíða ströndinni er að finna leifar af barrskógi. [[Eik]]ur og [[runnaeik]]ur vaxa á hásléttunni þar sem þurrkar eru meiri. ''[[Pistacia palaestina]]'' vex villt á runnasteppunum og [[malurt]] vex á sléttunum. Sumir hlutar fjallsins [[Jabal al-Druze]] eru þaktir þéttu [[makkíkjarr]]i. Í landinu er dýralíf mjög fjölbreytt þar sem samkeppni við manninn er ekki of mikil. Einkennisdýr landsins er [[sýrlenskur skógarbjörn]] sem er þó líklega útdauður í landinu. Þar má einnig finna [[fjallagasella|fjallagasellu]], [[arabíuóryx]], [[villiköttur|villiketti]], [[otur|otra]] og [[héri|héra]]. [[Kameljón]] eru algeng auk nokkurra tegunda af [[slanga|slöngum]] og [[eðla|eðlum]]. [[Miðjarðarhafsmunkselur]] finnst við ströndina. Í Sýrlandi eru fuglar á borð við [[flamengó]] og [[pelíkani|pelíkana]]. [[Gullhamstur]] lifir villtur í norðurhluta Sýrlands og er í útrýmingarhættu. ===Veðurfar=== [[Úrkoma]] er nokkuð algeng þar sem raki berst með vindum frá Miðjarðarhafinu. Mest af henni fellur milli nóvember og maí en þar sem fjallgarðurinn við ströndina grípur mest af því er dældin austan við hann tiltölulega þurr. Sunnan við fjöllin, við Damaskus og Homs, nær regnið lengra inn í landið. Ársmeðalhiti er frá 7°C í janúar að 27°C í ágúst. Á hásléttunni í austri er hár hiti á daginn á sumrin en næturfrost algengt frá nóvember og fram í mars. {{Asía}} {{Stubbur|landafræði}} [[Flokkur:Sýrland]] jl3cngwrndnxlspj9wwh37o0o7zm66k 1890855 1890835 2024-12-08T15:54:34Z TKSnaevarr 53243 1890855 wikitext text/x-wiki {{Land | nafn = Sýrlenska araba­lýðveldið | nafn_á_frummáli = الجمهوريّة العربيّة السّوريّة<br />Al-Jumhuriya al-`Arabiya as-Suriya | fáni = Flag of the Syrian revolution.svg | skjaldarmerki = Coat of arms of Syria (1945–1958, 1961–1963).svg | nafn_í_eignarfalli = Sýrlands | þjóðsöngur = [[Humat ad-Diyar]] | staðsetningarkort = Syria in its region (claimed).svg | höfuðborg = [[Damaskus]] | tungumál = [[arabíska]] | stjórnarfar = [[lýðveldi]] | titill_leiðtoga1 = [[Forseti Sýrlands|Forseti]] | titill_leiðtoga2 = [[Forsætisráðherra Sýrlands|Forsætisráðherra]] | nafn_leiðtoga1 = ''Enginn'' | nafn_leiðtoga2 = [[Mohammad Ghazi al-Jalali]] | staða_ríkis = [[Sjálfstæði]] | atburðir = frá [[Frakkland]]i | dagsetningar = [[1. janúar]] [[1944]] | flatarmál = 185.180 | stærðarsæti = 89 | hlutfall_vatns = 1,1 | mannfjöldasæti = 54 | fólksfjöldi = 17.951.639 | íbúar_á_ferkílómetra = 118,3 | mannfjöldaár = 2014 | VLF_ár = 2010 | VLF_sæti = 77 | VLF = 107,831 | VLF_á_mann = 5.040 | VLF_á_mann_sæti = 131 | VÞL = {{lækkun}} 0.473 | VÞL_ár = 2013 | VÞL_sæti = 166 | gjaldmiðill = [[sýrlenskt pund]] (SYP) | tímabelti = [[UTC]]+2 | tld = sy | símakóði = 963 | umferð=hægri | }} {{aðgreiningartengill}} '''Sýrland''', opinberlega '''Sýrlenska araba­lýðveldið''', er land fyrir botni [[Miðjarðarhaf]]s með landamæri að [[Líbanon]], [[Ísrael]], [[Jórdanía|Jórdaníu]], [[Írak]] og [[Tyrkland]]i. Deilt er um landamærin við Ísrael ([[Gólanhæðir]]) og Tyrkland ([[Hatay]]). Höfuðborgin, [[Damaskus]], er eitt af elstu lifandi borgarsamfélögum heims, en talið er að borgin hafi verið stofnuð um 2500 f.Kr. Í Sýrlandi býr fólk af mörgum þjóðarbrotum eins og [[Arabar]], [[Grikkir]], [[Armenar]], [[Assýríumenn]], [[Kúrdar]], [[Sjerkesar]], [[Mhalmítar]], [[Mandear]] og [[Tyrkir]]. Um 90% íbúa eiga [[arabíska|arabísku]] að móðurmáli og [[súnní íslam]] er ríkjandi trúarbrögð í landinu. Nafn landsins er [[gríska|grískt]] heiti á íbúum [[Assýría|Assýríu]] og hefur oft verið notað sem samheiti yfir allt landsvæðið við [[botn Miðjarðarhafs]]. Damaskus var höfuðborg [[Úmajadar|Úmajada]] 661 til 750 þegar [[Abbasídar]] fluttu höfuðborg hins íslamska heims til [[Bagdad]]. Nútímaríkið Sýrland var stofnað sem hluti af yfirráðasvæði [[Frakkland]]s eftir [[Fyrri heimsstyrjöld]]. Eftir að landið fékk sjálfstæði voru herforingjauppreisnir tíðar. Um þriggja ára skeið var landið í [[Sameinaða arabalýðveldið|ríkjasambandi]] við [[Egyptaland]]. [[Ba'ath-flokkurinn]] rændi völdum í landinu 1963 en pólitískur óstöðugleiki hélt áfram. Eftir [[Svarti september í Jórdaníu|Svarta september]] 1970 var [[Hafez al-Assad]] valinn þjóðarleiðtogi. Sonur hans, [[Bashar al-Assad]], var kosinn eftirmaður hans án mótframboða árið [[2000]]. Hörð viðbrögð stjórnar hans við friðsamlegum mótmælum þegar [[Arabíska vorið]] hófst [[2011]] leiddu til vaxandi átaka og [[Sýrlenska borgarastyrjöldin|borgarastyrjaldar]] sem hefur nú staðið í rúman áratug. Bashar al-Assad var loks steypt af stóli eftir skyndisókn uppreisnarmanna í desember árið 2024. Lauk þar með um hálfrar aldar langri stjórn Assad-fjölskyldunnar í landinu.<ref>{{Vefheimild|titill= Skyndi­sókn batt enda á 24 ára valda­tíð Bashar Assad í Sýr­landi|höfundur=Eiður Þór Árnason|url=https://www.visir.is/g/20242661167d/skyndi-a-ras-i-syr-landi-batt-enda-a-24-ara-valda-tid-bashar-assad|útgefandi=[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]|dags= 8. desember 2024 |skoðað= 8. desember 2024}}</ref> Sýrland er aðili að [[Samtök hlutlausra ríkja|Samtökum hlutlausra ríkja]]. Landinu hefur verið vísað úr [[Samtök um íslamska samvinnu|Samtökum um íslamska samvinnu]]. Sýrlandi var einnig vísað úr [[Arababandalagið|Arababandalaginu]] í byrjun borgarastyrjaldarinnar en landið fékk aftur aðild að samtökunum árið 2023. ==Stjórnsýsluskipting== Sýrland skiptist í 14 héruð sem aftur skiptast í 61 umdæmi. {| border="0" cellpadding="3" |- ! || No. || Umdæmi || Höfuðstaður |- | rowspan="15" |[[File:Syria, administrative divisions - Nmbrs - colored.svg|thumb|440px|Umdæmi Sýrlands]] |- | 1 || [[Latakíahérað|Latakia]] || [[Latakía]] |- | 2 || [[Idlib-hérað|Idlib]] || [[Idlib]] |- | 3 || [[Aleppóhérað|Aleppo]] || [[Aleppó]] |- | 4 || [[Ar-Raqqah-hérað|Al-Raqqah]] || [[Al-Raqqah]] |- | 5 || [[Al-Hasakah-hérað|Al-Hasakah]] || [[Al-Hasakah]] |- | 6 || [[Tartushérað|Tartus]] || [[Tartus]] |- | 7 || [[Hamahérað|Hama]] || [[Hama]] |- | 8 || [[Deir ez-Zor-hérað|Deir ez-Zor]] || [[Deir ez-Zor]] |- | 9 || [[Homshérað|Homs]] || [[Homs]] |- | 10 || [[Damaskushérað|Damaskus]] || – |- | 11 || [[Rif Dimashq-hérað|Rif Dimashq]] || – |- | 12 || [[Quneitra-hérað|Quneitra]] || [[Quneitra]] |- | 13 || [[Daraa-hérað|Daraa]] || [[Daraa]] |- | 14 || [[As-Suwayda-hérað|Al-Suwayda]] || [[Al-Suwayda]] |} ==Landfræði== Sýrland liggur á milli 32. og 38. breiddargráðu norður og 35. og 43. lengdargráðu austur. Landið er að mestu þurr háslétta en strönd þess við [[Miðjarðarhaf]] er mjó og sendin ræma sem liggur frá landamærum [[Tyrkland]]s í norðri að landamærum [[Líbanon]] í suðri. Mikilvæg landbúnaðarhéruð eru í norðaustri og suðri. Fljótið [[Efrat]] rennur gegnum austurhluta landsins. Sýrland er eitt þeirra landa sem eru skilgreind sem hluti af „[[vagga siðmenningar|vöggu siðmenningar]]“ við [[botn Miðjarðarhafs]]. Um þrír fjórðu hlutar landsins eru hálfþurr runnasteppa sem nær frá ströndinni að eyðimerkurfjallgörðum í austri. Fjórðungur landsins er skilgreindur sem ræktarland. Stærsta vatn landsins er manngerða miðlunarlónið [[Assadvatn]] við [[Tabqa-stíflan|Tabqa-stífluna]] í Efrat, 40 km norðan við Ar-Raqqah. Loftslag í Sýrlandi er heitt og þurrt og vetur eru mildir þótt snjókoma þekkist á hálendinu. Olíulindir uppgötvuðust í austurhluta landsins árið 1956. Helstu olíuvinnslusvæðin eru í nágrenni [[Deir ez-Zor]] og eru framhald á olíuvinnslusvæðunum við [[Mósúl]] og [[Kirkúk]] í [[Írak]]. Eftir 1974 varð olía helsta útflutningsvara landsins. ===Náttúra=== [[Mynd:Ursus_arctos_syriacus.jpg|thumb|right|Sýrlenskur skógarbjörn (''Ursus arctos syriacus'')]] Láglendið við strönd Sýrlands er nær alfarið ræktarland og villigróður eingöngu lágir runnar, til dæmis runnar af [[glóðarlyngsætt]]. Í suðurhlíðum fjallgarðsins sem liggur samsíða ströndinni er að finna leifar af barrskógi. [[Eik]]ur og [[runnaeik]]ur vaxa á hásléttunni þar sem þurrkar eru meiri. ''[[Pistacia palaestina]]'' vex villt á runnasteppunum og [[malurt]] vex á sléttunum. Sumir hlutar fjallsins [[Jabal al-Druze]] eru þaktir þéttu [[makkíkjarr]]i. Í landinu er dýralíf mjög fjölbreytt þar sem samkeppni við manninn er ekki of mikil. Einkennisdýr landsins er [[sýrlenskur skógarbjörn]] sem er þó líklega útdauður í landinu. Þar má einnig finna [[fjallagasella|fjallagasellu]], [[arabíuóryx]], [[villiköttur|villiketti]], [[otur|otra]] og [[héri|héra]]. [[Kameljón]] eru algeng auk nokkurra tegunda af [[slanga|slöngum]] og [[eðla|eðlum]]. [[Miðjarðarhafsmunkselur]] finnst við ströndina. Í Sýrlandi eru fuglar á borð við [[flamengó]] og [[pelíkani|pelíkana]]. [[Gullhamstur]] lifir villtur í norðurhluta Sýrlands og er í útrýmingarhættu. ===Veðurfar=== [[Úrkoma]] er nokkuð algeng þar sem raki berst með vindum frá Miðjarðarhafinu. Mest af henni fellur milli nóvember og maí en þar sem fjallgarðurinn við ströndina grípur mest af því er dældin austan við hann tiltölulega þurr. Sunnan við fjöllin, við Damaskus og Homs, nær regnið lengra inn í landið. Ársmeðalhiti er frá 7°C í janúar að 27°C í ágúst. Á hásléttunni í austri er hár hiti á daginn á sumrin en næturfrost algengt frá nóvember og fram í mars. ==Tilvísanir== <references/> {{Asía}} {{Stubbur|landafræði}} [[Flokkur:Sýrland]] 8v4plch7hp79z2bmetf4iujxwif25gc Snið:Sameinuðu arabísku furstadæmin 10 12378 1890878 1469440 2024-12-08T16:49:51Z Snaevar-bot 20904 /* top */ breyta toccocolors í navbox, snið í flokkur:þemasnið using [[Project:AWB|AWB]] 1890878 wikitext text/x-wiki <br clear=all> <center><templatestyles src="Module:Navbox/styles.css" /> {| class="navbox" style="margin: 0 2em 0 2em;" ! style="background:#ccccff" align="center" width="100%" | <div style="float:left;width:50px;">&nbsp;</div> Furstadæmin í [[Sameinuðu arabísku furstadæmin|Sameinuðu arabísku furstadæmunum]] || [[Mynd:Flag of the United Arab Emirates.svg|50px|Flag of the United Arab Emirates]] |- | align="center" style="font-size: 90%;" colspan="2" | [[Abú Dabí]] | [[Adsman]] | [[Dúbaí]] | [[Fúdsaíra]] | [[Ras al-Kaíma]] | [[Sjarja]] | [[Úmm al-Kúvaín]] |} </center><noinclude> [[Flokkur:Þemasnið]] </noinclude> s66zvc1ni1wdg5nmzlwi1ln8obke58k Snið:Taugakerfið 10 13442 1890880 1646056 2024-12-08T16:50:34Z Snaevar-bot 20904 /* top */ breyta toccocolors í navbox, snið í flokkur:þemasnið using [[Project:AWB|AWB]] 1890880 wikitext text/x-wiki <onlyinclude><br clear=all /><templatestyles src="Module:Navbox/styles.css" /> {| style="margin:0 auto;" align=center width="75%" class="navbox" |align=center style="background:#ccccff"| '''[[Taugakerfið]]''' |- |align=center| [[Heili]] • [[Mæna]] • [[Miðtaugakerfið]] • [[Úttaugakerfið]] • [[Viljastýrða taugakerfið]] • [[Sjálfvirka taugakerfið]] |}</onlyinclude> <noinclude> [[Flokkur:Þemasnið]] </noinclude> nbcr6pi0f1pb920b754grw09f75d1gt Helena (Montana) 0 21147 1891025 1739378 2024-12-09T05:41:07Z Fyxi 84003 1891025 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Helena Montana 2006.jpg|thumb|Helena.]] [[Mynd:Helena Cathedral.jpg|thumb|Dómkirkjan í borginni.]] '''Helena''' er [[höfuðborg]] [[Montana]]fylkis í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]]. Íbúar borgarinnar eru um 34.400 talsins (2023), en yfir 80.000 sé höfuðborgarsvæðið talið með.<ref>{{cite web|url=https://www.census.gov/quickfacts/fact/table/helenacitymontana|title=QuickFacts – Helena, Montana|publisher=[[United States Census Bureau]]|access-date=2024-12-09|url-status=live}}</ref> Borgin var stofnuð í [[gullæði]] rétt eftir miðja 19. öld sem greip Montana og í kjölfarið varð borgin auðug. == Tilvísanir == {{reflist}} == Tenglar == * {{Opinber vefsíða}} {{Fylkishöfuðborgir Bandaríkjanna}} {{stubbur|landafræði|Bandaríkin}} [[Flokkur:Borgir í Montana]] [[Flokkur:Fylkishöfuðborgir Bandaríkjanna]] 9u802r9svayqpdyuss0gg93k1areloa Nýja-Mexíkó 0 21249 1890986 1872296 2024-12-09T04:01:24Z Fyxi 84003 1890986 wikitext text/x-wiki {{fylki Bandaríkjanna | nafn = Nýja-Mexíkó | nafn_í_eignarfalli = Nýju-Mexíkó | nafn_opinbert = State of New Mexico | nafn_á_frummáli = New Mexico | nafn_annað = | fáni = Flag of New Mexico.svg | innsigli = Seal of New Mexico.svg | orðsifjar = | viðurnefni = The Land of Enchantment {{nowrap|(e. ''land töfra'')}} | kjörorð = ''Crescit eundo'' („It grows as it goes“) | söngur = | kort = New Mexico in United States.svg | undan_ríkisstöðu = | varð_fylki_dagsetning = {{Upphafsdagur og aldur|1912|1|6}} | varð_fylki_röð = 47. fylkið | höfuðborg = [[Santa Fe (Nýju-Mexíkó)|Santa Fe]] | stærsta_borg = [[Albuquerque]] | stærsta_sýsla = | stærsta_stórborgarsvæði = | fylkisstjóri = Michelle Lujan Grisham ([[Demókrataflokkurinn|D]]) | varafylkisstjóri = Howie Morales (D) | öldungadeild = {{Plainlist| * Martin Heinrich (D) * Ben Ray Luján (D) }} | fulltrúadeild = {{Plainlist| * Melanie Stansbury (D) * Gabe Vasquez (D) * Teresa Leger Fernandez (D) }} | flatarmál_heild_km2 = 314.915 | flatarmál_land_km2 = 314.161 | flatarmál_vatn_km2 = 757 | flatarmál_vatn_prósenta = 0,24 | flatarmál_sæti = 5. sæti | lengd_km = 596 | breidd_km = 552 | hæð_m = 1.741 | hæð_hámark_m = 4.011,4 | hæð_hámark_staður = Wheeler Peak | hæð_lágmark_m = 868 | hæð_lágmark_staður = Red Bluff | mannfjöldi_neðan = <ref>{{cite web |title=Historical Population Change Data (1910–2020) |url=https://www.census.gov/data/tables/time-series/dec/popchange-data-text.html |website=Census.gov |publisher=United States Census Bureau |access-date=May 1, 2021 |archive-date=April 29, 2021 |archive-url=https://web.archive.org/web/20210429012609/https://www.census.gov/data/tables/time-series/dec/popchange-data-text.html }}</ref> | mannfjöldi_frá_og_með = 2020 | mannfjöldi_heild = 2.117.522 | mannfjöldi_sæti = 36. sæti | mannfjöldi_þéttleiki_km2 = 6,62 | mannfjöldi_þéttleiki_sæti = 45. sæti | mannfjöldi_heiti_íbúa = New Mexican | opinbert_tungumál = Ekkert | tungumál = {{Plainlist| * Enska * Spænska * [[Navahóíska]] }} | tímabelti1 = MST | utc_hliðrun1 = −07:00 | tímabelti1_sumartími = MDT | utc_hliðrun1_sumartími = −06:00 | tímabelti1_staðsetning = | tímabelti2 = | utc_hliðrun2 = | tímabelti2_sumartími = | utc_hliðrun2_sumartími = | tímabelti2_staðsetning = | póstnúmer = NM | iso_kóði = US-NM | stytting = N.M., N.Mex. | breiddargráða = 31°20'N {{small|til}} 37°N | lengdargráða = 103°V {{small|til}} 109°3'V | vefsíða = {{URL|nm.gov}} | neðan = | module = }} '''Nýja-Mexíkó''' (enska: '''New Mexico''') er [[Fylki Bandaríkjanna|fylki]] í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]]. Það er 314.915 [[ferkílómetri|ferkílómetrar]] að stærð. Nýja-Mexíkó liggur að [[Colorado]] í norðri, [[Oklahoma]] í austri, [[Texas]] í austri og suðri, [[Mexíkó]] í suðri og [[Arizona]] í vestri. [[Utah]] er norðausturhorni þess. Syðsti hluti [[Klettafjöll|Klettafjalla]] er í fylkinu. Höfuðborg fylkisins heitir [[Santa Fe (Nýju-Mexíkó)|Santa Fe]] en stærsta borg Nýju-Mexíkó heitir [[Albuquerque]]. Um 2,1 milljón manns búa í fylkinu ([[2020]]). == Myndir == <gallery perrow="5"> Image:Rio Grande Gorge and Sangre de Cristos.jpg Image:Sandia Crest.jpg Image:Arroyo Seco Mercantile, Arroyo Seco NM.jpg </gallery> == Tilvísanir == {{reflist}} == Tenglar == {{Commons}} * {{Opinber vefsíða}} {{Bandaríkin}} {{Stubbur|Bandaríkin}} [[Flokkur:Nýja-Mexíkó| ]] [[Flokkur:Fylki í Bandaríkjunum]] tama7f9y84uj3m77lw0r5a28dds6ubn Snið:Notendatungumálsflokkur 10 21414 1890816 1890740 2024-12-08T14:50:17Z Snævar 16586 1890816 wikitext text/x-wiki <div style="float:left;border:solid #99b3ff 1px;margin:1px;"> {| cellspacing="0" style="width:260px;background:#e0e8ff; color:black;" | style="width:45px;height:45px;background:#99b3ff; color:black;text-align:center;font-size:14pt;" | '''{{{1}}}''' | style="font-size:8pt;padding:4pt;line-height:1.25em;text-align:center;" | {{{4}}}<hr>Þessir notendur tala '''[[{{{2}}}|{{{3}}}]]'''. |}</div> <br clear="all"><includeonly>[[Flokkur:Notendur eftir tungumáli|{{{1}}}]]</includeonly><noinclude> {{DEFAULTSORT:{{PAGENAME}}}} [[Flokkur:Notendakassar]] [[Flokkur:Flokkasnið]] [[Flokkur:Þemasnið]] </noinclude> hp348es3dh5zav87xj52rrhynudurq8 Jólakötturinn 0 21646 1891055 1840378 2024-12-09T10:49:07Z 212.30.242.16 1891055 wikitext text/x-wiki '''Jólakötturinn''' er óvinur í [[þjóðsögur|íslenskum þjóðsögum]] og er húsdýr hjá [[Grýla|Grýlu]] og [[Leppalúði|Leppalúða]]. Jólakötturinn er þekktur fyrir að éta börn sem ekki fá [[fatnaður|flíkur]] fyrir [[jól]]in. Börnunum var til dæmis gefið [[kerti]] og einhver spjör, [[sokkar]] eða [[skór]], til þess þau þyrftu ekki að ''klæða köttinn'' eins og sagt var. Í öðrum útgáfum frásagnarinnar étur jólakötturinn matinn frá börnunum frekar en börnin sjálf, og í enn öðrum gildir þetta jafnt um fullorðna. Í öðru bindi þjóðsagnasafns [[Jón Árnason (1819)|Jóns Árnasonar]] segir um jólaköttinn: :''Þó gátu menn ekki notið jólagleðinnar með öllu áhyggjulausir því auk [[:Flokkur:Íslensku jólasveinarnir|jólasveinanna]] var það trú að óvættur væri á ferð sem kallaður væri '''jólaköttur'''. Hann gerði reyndar engum þeim mein sem eignuðust einhverja nýja flík að fara í á [[Aðfangadagur|aðfangadagskvöldið]], en hinir sem ekkert nýtt fat fengu „fóru allir í jólaköttinn“ svo hann tók þá eða að minnsta kosti [[jólarefur|jólarefinn]] þeirra og þótti þá góðu fyrir goldið ef kötturinn gerði sig ánægðan með hann.'' == Heimildir == * Þjóðsögur Jóns Árnasonar. * {{vefheimild|url=http://www.jolamjolk.is/category.aspx?catID=361|titill=Jólamjólk - Jólakötturinn, Grýla og Leppalúði|mánuðurskoðað=14. desember|árskoðað=2005}} == Tenglar == * [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3304702&issId=242248&lang=0 ''Jólakötturinn''; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1985] * [http://www.timarit.is/?issueID=418580&pageSelected=43&lang=0 ''Jólaföt - jólaköttur''; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1958] [[Flokkur:Jól á Íslandi]] [[Flokkur:Íslenskir jólavættir]] cmsqzxwz2kwdtzsz5iqm15p7wz3ld76 1891056 1891055 2024-12-09T10:49:36Z 212.30.242.16 1891056 wikitext text/x-wiki '''Jólakötturinn''' er óvættur í [[þjóðsögur|íslenskum þjóðsögum]] og er húsdýr hjá [[Grýla|Grýlu]] og [[Leppalúði|Leppalúða]]. Jólakötturinn er þekktur fyrir að éta börn sem ekki fá [[fatnaður|flíkur]] fyrir [[jól]]in. Börnunum var til dæmis gefið [[kerti]] og einhver spjör, [[sokkar]] eða [[skór]], til þess þau þyrftu ekki að ''klæða köttinn'' eins og sagt var. Í öðrum útgáfum frásagnarinnar étur jólakötturinn matinn frá börnunum frekar en börnin sjálf, og í enn öðrum gildir þetta jafnt um fullorðna. Í öðru bindi þjóðsagnasafns [[Jón Árnason (1819)|Jóns Árnasonar]] segir um jólaköttinn: :''Þó gátu menn ekki notið jólagleðinnar með öllu áhyggjulausir því auk [[:Flokkur:Íslensku jólasveinarnir|jólasveinanna]] var það trú að óvættur væri á ferð sem kallaður væri '''jólaköttur'''. Hann gerði reyndar engum þeim mein sem eignuðust einhverja nýja flík að fara í á [[Aðfangadagur|aðfangadagskvöldið]], en hinir sem ekkert nýtt fat fengu „fóru allir í jólaköttinn“ svo hann tók þá eða að minnsta kosti [[jólarefur|jólarefinn]] þeirra og þótti þá góðu fyrir goldið ef kötturinn gerði sig ánægðan með hann.'' == Heimildir == * Þjóðsögur Jóns Árnasonar. * {{vefheimild|url=http://www.jolamjolk.is/category.aspx?catID=361|titill=Jólamjólk - Jólakötturinn, Grýla og Leppalúði|mánuðurskoðað=14. desember|árskoðað=2005}} == Tenglar == * [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3304702&issId=242248&lang=0 ''Jólakötturinn''; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1985] * [http://www.timarit.is/?issueID=418580&pageSelected=43&lang=0 ''Jólaföt - jólaköttur''; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1958] [[Flokkur:Jól á Íslandi]] [[Flokkur:Íslenskir jólavættir]] 3hqs1i1g64fj49r6chiwjkqxq2bvumt Atlanta 0 23512 1891040 1746444 2024-12-09T06:15:43Z Fyxi 84003 1891040 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Atlanta cityscape.jpg|thumb|right|250px|Atlanta.]] '''Atlanta''' er [[höfuðborg]] [[Bandaríkin|bandaríska]] fylkisins [[Georgía (fylki)|Georgíu]]. Íbúar borgarinnar eru um 511 þúsund í borginni sjálfi, en á ef samliggjandi byggðarlög eru tekin með er íbúatalan tæpar 5 milljónir.<ref>{{cite web|url=https://www.census.gov/quickfacts/fact/table/atlantacitygeorgia|title=QuickFacts – Atlanta, Georgia|publisher=[[United States Census Bureau]]|access-date=2024-12-09|url-status=live}}</ref> Borgin er meðal annars þekkt fyrir mikinn fjölda af [[kirkja|kirkjum]] (enda hún einskonar höfuðborg [[Biblíubeltið|Biblíubeltisins]] svokallaða) og fyrir að vera stofnstaður ýmissa stórfyrirtækja. Sem dæmi um slík fyrirtæki má nefna [[Coca-Cola]] fyrirtækið, [[United Parcel Service]] (sem var reyndar stofnað í aðliggjandi borg) og [[CNN]]. [[Ólympíuleikarnir]] voru í borginni árið 1996. == Tilvísanir == {{reflist}} == Tenglar == * {{Opinber vefsíða}} {{Fylkishöfuðborgir Bandaríkjanna}} {{stubbur|landafræði|Bandaríkin}} [[Flokkur:Borgir í Georgíufylki]] [[Flokkur:Fylkishöfuðborgir Bandaríkjanna]] izv2d33q4aytcnz3v0j9gg2yvr81g7o Austin (Texas) 0 23534 1891012 1403385 2024-12-09T05:11:40Z Fyxi 84003 1891012 wikitext text/x-wiki {{Byggð | nafn = Austin | nafn_í_eignarfalli = | nafn_á_frummáli = <!-- ef það er ekki eins og íslenska heitið --> | tegund_byggðar = [[Fylkishöfuðborgir Bandaríkjanna|Fylkishöfuðborg]] | mynd = View of Downtown Austin from Pfluger Pedestrian Bridge October 2022.jpg | mynd_stærð = | mynd_alt = | mynd_texti = Miðbær Austin | fáni = Flag of Austin, Texas.svg | innsigli = | skjaldarmerki = Coat of arms of Austin, Texas.svg | viðurnefni = | kjörorð = | kort = | kort_texti = | teiknibóla_kort = Texas#Bandaríkin | teiknibóla_kort_texti = Staðsetning í Texas##Staðsetning í Bandaríkjunum | hnit = {{Wikidatacoord|display=inline}} | undirskipting_gerð = Land | undirskipting_nafn = {{Fáni|Bandaríkin}} | undirskipting_gerð1 = [[Fylki Bandaríkjanna|Fylki]] | undirskipting_nafn1 = {{Fáni|Texas}} | undirskipting_gerð2 = [[Sýslur í Texas|Sýsla]] | undirskipting_nafn2 = [[Travis-sýsla (Texas)|Travis]], [[Hays-sýsla (Texas)|Hays]], [[Williamson-sýsla (Texas)|Williamson]] | stofnun_titill = Stofnun | stofnun_dagsetning = | leiðtogi_titill = Borgarstjóri | leiðtogi_nafn = Kirk Watson | leiðtogi_flokkur = [[Demókrataflokkurinn|D]] | heild_gerð = | flatarmál_heild_km2 = 845,66 | hæð_m = 185 | mannfjöldi_neðan = <ref name="mannfjoldi">{{cite web|url=https://www.census.gov/quickfacts/fact/table/austincitytexas|title=QuickFacts – Austin, Texas|publisher=[[United States Census Bureau]]|access-date=2024-12-09|url-status=live}}</ref> | mannfjöldi_frá_og_með = 2020 | mannfjöldi_heild = 961.855 | mannfjöldi_þéttleiki_km2 = | mann_áætlun_frá = 2023 | mannfjöldi_áætlun = 979.882 | tímabelti = [[Miðtími|CST]] | utc_hliðrun = −06:00 | tímabelti_sumartími = [[Miðtími|CDT]] | utc_hliðrun_sumartími = −05:00 | póstnúmer_gerð = Póstnúmer | póstnúmer = | svæðisnúmer = | vefsíða = {{Opinber vefslóð}} }} '''Austin''' er [[höfuðborg]] [[Texas]]-fylkis í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]] og stjórnarsetur [[Travis-sýsla (Texas)|Travis-sýslu]]. Austin stendur í miðju Texas-fylki við [[Coloradoá]] og innan borgarmarkanna eru þrjú manngerð stöðuvötn, en það eru ''Town Lake'', ''Lake Austin'', og ''Lake Walter E. Long''. Árið 2023 var áætlaður íbúafjöldi Austin 979.882 manns og telst því vera fjórða stærsta borg fylkisins.<ref name="mannfjoldi" /> Íbúafjöldi höfuðborgarsvæðis Austins ([[Austin–Round Rock]]) reiknast vera um 1,5 milljónir manns og samkvæmt íbúa[[tölfræði]] þá er ''Austin-Round Rock'' það borgarsvæði í Bandaríkjunum sem er í hvað örustum vexti. Byggð hófst hér, að talið er, árið [[1835]] og var byggðarlaginu í fyrstu gefið nafnið ''Waterloo'' árið [[1837]]. Það var svo tveimur árum síðar sem [[Mirabeau B. Lamar]] nefndi borgina eftir [[Stephen F. Austin]]; hún var þá orðin hluti af [[Lýðveldið Texas|Lýðveldinu Texas]]. [[Texasháskóli]] er hjartað í borgarlífinu og það er meðal annars honum að þakka að ýmis tæknifyrirtæki eru með mikilvægar starfsstöðvar í borginni (meðal annars [[IBM]], [[Apple Inc.|Apple]] og [[Samsung]]). Austin hefur vegna þessa stundum verið kölluð ''Silikonhæðir'' (Silicon Hills). Í borginni eru fleiri staðir til tónlistarflutnings að höfðatölu en í nokkurri annarri bandarískri borg, enda er borgin stundum nefnd ''The Live Music Capital of the World'' eða ''Höfuðborg lifandi tónlistar alls heimsins''. == Tilvísanir == {{reflist}} == Tenglar == * {{Opinber vefsíða}} {{Fylkishöfuðborgir Bandaríkjanna}} [[Flokkur:Borgir í Texas]] [[Flokkur:Fylkishöfuðborgir Bandaríkjanna]] qa0qyu6zglmgvcvmna39q45zdbu6vpc Boston 0 23641 1891030 1869681 2024-12-09T05:54:13Z Fyxi 84003 1891030 wikitext text/x-wiki {{Heimildir}} {{Byggð | nafn = Boston | mynd = Boston Financial District skyline.jpg | gerð = [[Fylkishöfuðborgir Bandaríkjanna|Fylkishöfuðborg]] | viðurnefni = Borgin á hæð, Baunabær, Vagga frelsisins, Aþena Ameríku, Hreintrúarborgin, Miðpunktur sólkerfisins | kjörorð = ''Vagga frelsisins'' | kort = Boston ma highlight.png | undirskipting_gerð = Land | undirskipting_nafn = {{fáni|Bandaríkin}} | undirskipting_gerð1 = [[Fylki Bandaríkjanna|Fylki]] | undirskipting_nafn1 = {{fáni|Massachusetts}} | undirskipting_gerð2 = [[Sýslur í Massachusetts|Sýsla]] | undirskipting_nafn2 = [[Suffolk-sýsla (Massachusetts)|Suffolk]] | stofnun_titill = Stofnun | stofnun_dagsetning = [[17. september]] [[1630]] | leiðtogi_titill = Borgarstjóri | leiðtogi_nafn = [[Michelle Wu]] ([[Demókrataflokkurinn|D]]) | flatarmál_heild_km2 = 232,1 | flatarmál_land_km2 = 125,4 | flatarmál_vatn_km2 = 106,7 | mannfjöldi_neðan = <ref name="mannfjoldi">{{cite web|url=https://www.census.gov/quickfacts/fact/table/bostoncitymassachusetts|title=QuickFacts – Boston, Massaachusetts|publisher=[[United States Census Bureau]]|access-date=2024-12-09|url-status=live}}</ref> | mannfjöldi_frá_og_með = 2020 | mannfjöldi_heild = 675.647 | mannfjöldi_þéttleiki_þéttbýli_km2 = auto | mannfjöldi_stórborg = 4.800.000 | mann_áætlun_frá = 2023 | mannfjöldi_áætlun = 653.833 | tímabelti = [[Austurtími|EST]] | utc_hliðrun = −05:00 | tímabelti_sumartími = [[Austurtími|EDT]] | utc_hliðrun_sumartími = −04:00 | svæðisnúmer = 617 og 857 }} '''Boston''' er [[höfuðborg]] og stærsta borg [[Massachusetts]]fylkis í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]]. Borgin er einskonar óopinber höfuðborg þess svæðis sem kallað er [[Nýja England]] og ein elsta, ríkasta og menningarlega mikilvægasta borg Bandaríkjanna. Efnahagur borgarinnar byggir aðallega á menntun, heilsu, viðskiptum og tækni. Boston var stofnuð [[17. september]] árið [[1630]] af [[Bretland|Bretum]] í [[nýlenda|nýlenduleit]]. Íbúafjöldi í borginni sjálfri er um 653.800 (2023), en á stórborgarsvæðinu eru íbúarnir um 4,8 milljónir talsins (áætlaður fjöldi árið [[2016]]).<ref name="mannfjoldi" /> Borgin er í miðju Boston-Worcester-Manchester CSA ([[Combined Statistical Area]]), sem er hið sjöunda stærsta í Bandaríkjunum. Til þess svæðis teljast hlutar fylkjana [[New Hampshire]], [[Maine]], [[Rhode Island]], og [[Connecticut]]. Borgin er líka miðja Stór-Bostonsvæðisins, sem tekur til borganna [[Cambridge, Massachusetts|Cambridge]], [[Brookline, Massachusetts|Brookline]], [[Quincy, Massachusetts|Quincy]], [[Newton, Massachusetts|Newton]] og margra úthverfa við Boston. == Nafngiftir == Boston ber ýmis gæluheiti. ''Borgin á hæð'' (e. The City on a Hill) er heiti upprunnið frá landstjóra [[Nýlenda|nýlendunnar]] við Massachusettsflóa, [[John Winthrop]] að nafni. Markmið hans var að búa til borg svipaða þeirri sem nefnd er í [[Nýja testamentið|Nýja testamentinu]]: „Þér eruð ljós heimsins. Borg, sem á [hæð] stendur, fær ekki dulist.“ Hún yrði sjáanleg öllum og það myndi tryggja að ef landnemarnir gerðu gegn vilja Guðs þá yrði það öðrum víti til varnaðar. Heitið á einnig við um hæðir þrjár sem Boston var byggð á. Áður fyrr bjuggu kaupmenn í Boston til [[bakaðar baunir]] með innfluttum [[melassi|melassa]] og fékk bærinn því viðurnefnið ''Baunabær'' (e. Beantown). Þriðja heitið er ''Miðpunkturinn'', sem er stytt útgáfa af orðtaki rithöfundarins [[Oliver Wendell Holmes]]: „Miðpunktur sólkerfisins“ eða alheimsins. [[William Tudor]], einn stofnenda [[North American Review]], nefndi borgina ''Aþenu Ameríku'' vegna menningarlegs mikilvægi hennar og andlegra áhrifa. Borgin er stundum kölluð ''Hreintrúarborgin'' því stofnendur hennar voru [[Hreintrúarstefna|hreintrúarmenn]] og einnig ''Vagga frelsisins'' vegna mikilvægi hennar í [[Frelsisstríð Bandaríkjanna|frelsisstríði Bandaríkjanna]]. Íbúar Boston og nágrennis eru gjarnan kallaðir „Bostonians“ á ensku. == Saga == [[Hreintrúarstefna|Hreintrúaðir]] landnemar frá Englandi stofnuðu Boston þann 17. september árið 1630 á höfða sem frumbyggjar kölluðu [[Shawmut]]. Mjótt eiði tengdi höfðann við meginlandið sem var umkringdur Massachusettsflóa og mýrlendinu við óseyrar árinnar [[Charles River|Charles]]. Fyrstu evrópsku landnemar Boston kölluðu svæðið ''Trimountaine''. Síðar var bærinn nefndur eftir Boston í [[Lincolnshire|Lincolnhéraði]] á Englandi en þaðan höfðu margir mikilsmetnir „[[Pílagrímur|pílagríma]]“-landnemar komið. Meirihluti fyrstu íbúa Boston var hreintrúarsinnaður. Fyrsti landstjóri nýlendunnar við Massachusettsflóa, John Winthrop, hélt fræga predikun sem hét „Borg uppi á hæð“, sem útskýrði hugmynd hans um sérstakan samning á milli Guðs og Boston. Winthrop skrifaði einnig undir svokallaðan Cambridge-sáttmála, sem er mikilvægt skjal sem markar stofnun borgarinnar. Siðareglur hreintrúarmanna mótuðu afar stöðugt og vel skipulagt samfélag í Boston. Svo dæmi sé tekið, stofnuðu hreintrúarsinnar fyrstu skóla Ameríku stuttu eftir landnám, Latínuskólann í Boston ([[1635]]) og háskólann [[Harvard]] ([[1636]]). Dugnaður, heiðarleiki og áhersla á nám eru enn í dag hluti af menningu Boston. Snemma á sjöunda áratug 18. aldar reyndu Bretar að ná stjórn yfir nýlendunum þrettán, aðallega með skattlagningu. Þetta varð til þess að íbúar Boston hófu [[Frelsisstríð Bandaríkjanna|frelsisstríðið]]. [[Blóðbaðið í Boston]], [[teboðið í Boston]] og önnur söguleg átök áttu sér stað í eða nálægt borginni, svo sem [[bardagin um Lexington og Concord|bardaginn um Lexington og Concord]], [[bardaginn um Bunker Hill]] og [[umsátrið um Boston]]. Það var á þessu tímabili sem [[Paul Revere]] fór hina frægu miðnæturreið. Eftir byltinguna varð Boston ein ríkasta hafnarborg veraldar — [[romm]], [[fiskur]], [[salt]] og [[tóbak]] voru þar helst á meðal útflutningsvara. Á þessum tíma var litið á gamalgrónar fjölskyldur í Boston sem yfirstétt í samfélaginu. Meðlimir yfirstéttarinnar voru síðar kallaðir [[Boston brahmanarnir|Boston-brahmanarnir]]. Árið [[1822]] var Boston formlega stofnsett með lögum. Upp úr 1800 varð iðnaðarvarningur borgarinnar orðin mikilvægari fyrir efnahag hennar en alþjóðleg viðskipti. Þar til snemma á 20. öld var Boston á meðal stærstu framleiðsluborga landsins og þá sérstaklega eftirtektarverð fyrir framleiðslu á [[föt]]um, [[leður]]varningi og [[vél]]um. Frá miðri 19. öld til til ofanverðrar aldarinnar dafnaði menningin í Boston — borgin varð þekkt fyrir fágaða [[bókmenntir|bókmenntamenningu]] og rausnarlegan stuðning við listirnar. Hún varð einnig miðstöð [[Afnámssinnar|afnámssinna þrælahalds]]. Á öðrum áratug 19. aldar breyttist þjóðernissamsetning Boston til muna; [[Írland|Írar]] og [[Ítalía|Ítalir]] fluttu til Boston í stórum stíl og með þeim kom [[rómversk-kaþólska kirkjan]]. Í dag eru kaþólikkar í meirihluta í Boston. Írar hafa spilað stórt hlutverk í stjórnmálum í Boston — meðal frægra Íra eru [[John F. Fitzgerald]], [[Tip O'Neil]] og [[Kennedy-fjölskyldan]]. [[Mynd:Boston Old State House-200px.jpg|thumb|300px|left|Old State House var byggt á 18. öld umkringt nýrri byggingum frá 19. og 20. öldinni.]] Á milli [[1630]] og [[1890]] þrefaldaðist stærð borgarinnar vegna landheimtu, þá sérstaklega með uppfyllingu í mýrar, leirur og skörð milli hafnarbakka. Þetta kallaði [[Walter Muir Whitehill]] „að skera niður hæðirnar til að fylla upp í voganna“. Stærstu framkvæmdirnar hófust [[1807]] þegar efri hluti [[Beacon Hill]] var notaður til að fylla upp í 20 hektara myllutjörn sem síðar varð [[Haymarket Square]] (suður af [[North Station]] svæðinu í dag). Stjórnarráð Massachusetts stendur nú á Beacon Hill. Frekari framkvæmdir bjuggu til landsvæði undir bæjarhlutana [[South End]], [[West End]], [[Financial District]] og [[Chinatown]]. Eftir [[Eldsvoðinn mikli í Boston|eldsvoðann mikla í Boston]] [[1872]] var húsabrak notað sem uppfyllingarefni við höfnina í miðbænum. Landfyllingaraðgerðir við [[Back Bay]] voru líka stórfenglegar. Frá miðri til ofanverðar 19. aldar var fyllt upp í 2,4 km² af ísöltu votlendi vestur af [[Boston Common]] með jarðveg frá [[Needham Heights]] sem þangað var fluttur með járnbrautarlest. Þá samlagaðist Boston bæjarfélögum sínum [[East Boston]], [[Dorchester]], [[South Boston]], [[Brighton]], [[Allston]], [[Hyde Park (BNA)|Hyde Park]], [[Roxbury]], [[West Roxbury]], [[Jamaica Plain]] og [[Charlestown]]. Snemma á 20. öld varð hnignun í efnahagslífi borgarinnar þar sem verksmiðjur voru úreltar og fyrirtæki fluttust á brott í leit að ódýrara vinnuafli. Til að svara þessari hnignun voru ýmis endurnýjunarverkefni sett í gang, til að mynda niðurrif á gamla West End svæðinu og bygging [[Government Cente]]r. Á sjöunda áratug 19. aldar var aftur blásið lífi í efnahagslífið eftir um 30 ára samdrátt. Borgin varð þá leiðandi í [[verðbréfasjóður|verðbréfasjóðsiðnaði]]. Þá hafði Boston þegar orðstír fyrir góða heilbrigðisþjónustu. Sjúkrahús á borð við [[Massachusetts General Hospital]], [[Beth Israel Deaconess Medical Center]] og [[Brigham and Women's Hospital]] voru leiðandi í heilbrigðismálum í landinu með nýbreytni og umhyggju sjúklinga. Háskólar eins og [[Harvard]], [[Massachusetts Institute of Technology|MIT]], [[Boston University]] og [[Boston College]] löðuðu marga nemendur til sín. Upp úr [[1974]] átti borgin í erfiðleikum vegna átaka út af þeirri [[Aðskilnaðarstefna|aðskilnaðarstefnu]] sem neyddi lituð börn til að ganga í skóla utan síns hverfis. Mikil ólga og ofbeldi var í kringum opinbera skóla um miðjan sjöunda áratuginn vegna þessa og hún undirstrikaði þann strekking sem var á milli kynþátta í borginni. Á síðustu áratugum hefur Boston glatað mörgum umdæmisstofnunum og hefðum sem eitt sinn einkenndu borgina. Boston er farin að draga dán af öðrum borgum við norðaustur ströndina sem nú eru kallaðar BosWash stórborgarsvæðið. Borgin stendur nú frammi fyrir vandamálum vegna þess að vel stætt fólk kaupir upp gömul hús og gerir upp sem veldur því að fátækara fólk hrökklast undan auk þess sem verðlag þar er afar hátt. Þrátt fyrir þetta er Boston aftur orðin miðstöð vitsmuna-, tækni- og stjórnmálahugmynda. == Menning == [[Mynd:Mfa boston af.jpg|thumb|right|[[Museum of Fine Arts]], stofnað árið [[1870]], er eitt stærsta safn Bandaríkjanna.]] Menning Boston á margt sameginlegt með öðrum svæðum [[Nýja England]]s. Þar á meðal má nefna [[hreimur|hreiminn]] á norðurhluta Nýja Englands, þekktur sem Boston-enska og [[matur|matreiðslu]] sem einkennist af sjávarréttum, salti og mjólkurvörum. Írsk-ættaðir Bandaríkjamenn hafa í gegnum tíðina haft sterk áhrif á Boston, einkum á [[stjórnmál]] og [[Trúarbrögð|trúarstofnanir]]. Boston er af mörgum talin hámenningarleg borg, ef til vill vegna góðs orðstírs hennar á sviði menntunar, en stór hluti menningarsögu borgarinnar á rætur að rekja til háskólanna. Borgina prýða mörg falleg [[leikhús]] á borð við Cutler Majestic Theatre, Boston Opera House, Citi Performing Arts Center, Colonial Theater og Orpheum Theatre. Nokkrar stórar listastofnanir starfa í Boston; þar á meðal Boston Symphony Orchestra, Boston Ballet, Boston Early Music Festival, Boston Lyric Opera Company, OperaBoston, og Handel and Haydn Society (ein elstu kórsamtök Bandaríkjanna). Vegna mikilvægis borgarinnar í [[Frelsisstríð Bandaríkjanna|frelsisstríði Bandaríkjanna]] hafa nokkrir sögufægir staðir verið varðveittir frá þeim tíma. Marga þeirra er hægt að finna meðfram Freedom Trail, markaðri með línu af rauðum múrsteinum í gangstéttinni. Í borginni eru einnig nokkur virt söfn á borð við Museum of Fine Arts og Isabella Stewart Gardner Museum. John F. Kennedy-bókasafnið er til húsa í Massachusetts háskóla. Á meðal annarra athyglisverðra staða má nefna Boston Athenaeum (eitt elsta einkarekna bókasafn Bandaríkjanna), Boston Children's Museum, Bull & Finch Pub (þekkt sem sögusvið sjónvarpsþáttarins ''Cheers''), Museum of Science, og New England Aquarium. == Íþróttir == [[Mynd:Fenway park.jpg|thumb|Hafnaboltaleikur með [[Boston Red Sox]] á [[Fenway Park]] árið 1989.]] Eftirfarandi lið spila í Boston: {| class="wikitable" |- ! scope="col" | Félag ! scope="col" | Deild ! scope="col" | Íþrótt ! scope="col" | Leikvangur ! scope="col" | Stofnað ! scope="col" | Titlar |- ! scope="row" style="font-weight: normal; text-align: center;" | [[Boston Red Sox]] | [[Major League Baseball|MLB]] | [[Hafnabolti]] | [[Fenway Park]] | 1901 | 7 World Series Sigrar |- ! scope="row" style="font-weight: normal; text-align: center;" | [[New England Patriots]] | [[National Football League|NFL]] | [[Amerískur fótbolti]] | [[Gillette Stadium]] | 1960 | 5 Super Bowl Sigrar |- ! scope="row" style="font-weight: normal; text-align: center;" | [[Boston Celtics]] | [[National Basketball Association|NBA]] | [[Körfubolti]] | [[TD Garden]] | 1946 | 17 NBA Titlar |- ! scope="row" style="font-weight: normal; text-align: center;" | [[Boston Bruins]] | [[National Hockey League|NHL]] | [[Íshokkí]] | [[TD Garden]] | 1924 | 5 Stanley Bikarar |- ! scope="row" style="font-weight: normal; text-align: center;" | [[New England Revolution]] | [[Major League Soccer|MLS]] | [[Knattspyrna]] | [[Gillette Stadium]] | 1995 | 0 MLS Bikarar |- ! scope="row" style="font-weight: normal; text-align: center;" | [[Boston Cannons]] | [[Major League Lacrosse|MLL]] | [[Háfleikur]] | [[Harvard Stadium]] | 2001 | 0 MLL Titlar |} == Tilvísanir == {{reflist}} == Tenglar == * {{Opinber vefsíða}} {{Fylkishöfuðborgir Bandaríkjanna}} [[Flokkur:Boston| ]] [[Flokkur:Borgir í Massachusetts]] [[Flokkur:Fylkishöfuðborgir Bandaríkjanna]] {{S|1630}} 8uj399r8wi9rklcb8kip0qp5yrlxu99 1891048 1891030 2024-12-09T06:37:54Z Fyxi 84003 1891048 wikitext text/x-wiki {{Heimildir}} {{Byggð | nafn = Boston | mynd = Boston Financial District skyline.jpg | gerð = [[Fylkishöfuðborgir Bandaríkjanna|Fylkishöfuðborg]] | viðurnefni = Borgin á hæð, Baunabær, Vagga frelsisins, Aþena Ameríku, Hreintrúarborgin, Miðpunktur sólkerfisins | kjörorð = ''Vagga frelsisins'' | kort = Boston ma highlight.png | undirskipting_gerð = Land | undirskipting_nafn = {{fáni|Bandaríkin}} | undirskipting_gerð1 = [[Fylki Bandaríkjanna|Fylki]] | undirskipting_nafn1 = {{fáni|Massachusetts}} | undirskipting_gerð2 = [[Sýslur í Massachusetts|Sýsla]] | undirskipting_nafn2 = [[Suffolk-sýsla (Massachusetts)|Suffolk]] | stofnun_titill = Stofnun | stofnun_dagsetning = [[17. september]] [[1630]] | leiðtogi_titill = Borgarstjóri | leiðtogi_nafn = [[Michelle Wu]] ([[Demókrataflokkurinn|D]]) | flatarmál_heild_km2 = 232,1 | flatarmál_land_km2 = 125,4 | flatarmál_vatn_km2 = 106,7 | mannfjöldi_neðan = <ref name="mannfjoldi">{{cite web|url=https://www.census.gov/quickfacts/fact/table/bostoncitymassachusetts|title=QuickFacts – Boston, Massachusetts|publisher=[[United States Census Bureau]]|access-date=2024-12-09|url-status=live}}</ref> | mannfjöldi_frá_og_með = 2020 | mannfjöldi_heild = 675.647 | mannfjöldi_þéttleiki_þéttbýli_km2 = auto | mannfjöldi_stórborg = 4.800.000 | mann_áætlun_frá = 2023 | mannfjöldi_áætlun = 653.833 | tímabelti = [[Austurtími|EST]] | utc_hliðrun = −05:00 | tímabelti_sumartími = [[Austurtími|EDT]] | utc_hliðrun_sumartími = −04:00 | svæðisnúmer = 617 og 857 }} '''Boston''' er [[höfuðborg]] og stærsta borg [[Massachusetts]]fylkis í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]]. Borgin er einskonar óopinber höfuðborg þess svæðis sem kallað er [[Nýja England]] og ein elsta, ríkasta og menningarlega mikilvægasta borg Bandaríkjanna. Efnahagur borgarinnar byggir aðallega á menntun, heilsu, viðskiptum og tækni. Boston var stofnuð [[17. september]] árið [[1630]] af [[Bretland|Bretum]] í [[nýlenda|nýlenduleit]]. Íbúafjöldi í borginni sjálfri er um 653.800 (2023), en á stórborgarsvæðinu eru íbúarnir um 4,8 milljónir talsins (áætlaður fjöldi árið [[2016]]).<ref name="mannfjoldi" /> Borgin er í miðju Boston-Worcester-Manchester CSA ([[Combined Statistical Area]]), sem er hið sjöunda stærsta í Bandaríkjunum. Til þess svæðis teljast hlutar fylkjana [[New Hampshire]], [[Maine]], [[Rhode Island]], og [[Connecticut]]. Borgin er líka miðja Stór-Bostonsvæðisins, sem tekur til borganna [[Cambridge, Massachusetts|Cambridge]], [[Brookline, Massachusetts|Brookline]], [[Quincy, Massachusetts|Quincy]], [[Newton, Massachusetts|Newton]] og margra úthverfa við Boston. == Nafngiftir == Boston ber ýmis gæluheiti. ''Borgin á hæð'' (e. The City on a Hill) er heiti upprunnið frá landstjóra [[Nýlenda|nýlendunnar]] við Massachusettsflóa, [[John Winthrop]] að nafni. Markmið hans var að búa til borg svipaða þeirri sem nefnd er í [[Nýja testamentið|Nýja testamentinu]]: „Þér eruð ljós heimsins. Borg, sem á [hæð] stendur, fær ekki dulist.“ Hún yrði sjáanleg öllum og það myndi tryggja að ef landnemarnir gerðu gegn vilja Guðs þá yrði það öðrum víti til varnaðar. Heitið á einnig við um hæðir þrjár sem Boston var byggð á. Áður fyrr bjuggu kaupmenn í Boston til [[bakaðar baunir]] með innfluttum [[melassi|melassa]] og fékk bærinn því viðurnefnið ''Baunabær'' (e. Beantown). Þriðja heitið er ''Miðpunkturinn'', sem er stytt útgáfa af orðtaki rithöfundarins [[Oliver Wendell Holmes]]: „Miðpunktur sólkerfisins“ eða alheimsins. [[William Tudor]], einn stofnenda [[North American Review]], nefndi borgina ''Aþenu Ameríku'' vegna menningarlegs mikilvægi hennar og andlegra áhrifa. Borgin er stundum kölluð ''Hreintrúarborgin'' því stofnendur hennar voru [[Hreintrúarstefna|hreintrúarmenn]] og einnig ''Vagga frelsisins'' vegna mikilvægi hennar í [[Frelsisstríð Bandaríkjanna|frelsisstríði Bandaríkjanna]]. Íbúar Boston og nágrennis eru gjarnan kallaðir „Bostonians“ á ensku. == Saga == [[Hreintrúarstefna|Hreintrúaðir]] landnemar frá Englandi stofnuðu Boston þann 17. september árið 1630 á höfða sem frumbyggjar kölluðu [[Shawmut]]. Mjótt eiði tengdi höfðann við meginlandið sem var umkringdur Massachusettsflóa og mýrlendinu við óseyrar árinnar [[Charles River|Charles]]. Fyrstu evrópsku landnemar Boston kölluðu svæðið ''Trimountaine''. Síðar var bærinn nefndur eftir Boston í [[Lincolnshire|Lincolnhéraði]] á Englandi en þaðan höfðu margir mikilsmetnir „[[Pílagrímur|pílagríma]]“-landnemar komið. Meirihluti fyrstu íbúa Boston var hreintrúarsinnaður. Fyrsti landstjóri nýlendunnar við Massachusettsflóa, John Winthrop, hélt fræga predikun sem hét „Borg uppi á hæð“, sem útskýrði hugmynd hans um sérstakan samning á milli Guðs og Boston. Winthrop skrifaði einnig undir svokallaðan Cambridge-sáttmála, sem er mikilvægt skjal sem markar stofnun borgarinnar. Siðareglur hreintrúarmanna mótuðu afar stöðugt og vel skipulagt samfélag í Boston. Svo dæmi sé tekið, stofnuðu hreintrúarsinnar fyrstu skóla Ameríku stuttu eftir landnám, Latínuskólann í Boston ([[1635]]) og háskólann [[Harvard]] ([[1636]]). Dugnaður, heiðarleiki og áhersla á nám eru enn í dag hluti af menningu Boston. Snemma á sjöunda áratug 18. aldar reyndu Bretar að ná stjórn yfir nýlendunum þrettán, aðallega með skattlagningu. Þetta varð til þess að íbúar Boston hófu [[Frelsisstríð Bandaríkjanna|frelsisstríðið]]. [[Blóðbaðið í Boston]], [[teboðið í Boston]] og önnur söguleg átök áttu sér stað í eða nálægt borginni, svo sem [[bardagin um Lexington og Concord|bardaginn um Lexington og Concord]], [[bardaginn um Bunker Hill]] og [[umsátrið um Boston]]. Það var á þessu tímabili sem [[Paul Revere]] fór hina frægu miðnæturreið. Eftir byltinguna varð Boston ein ríkasta hafnarborg veraldar — [[romm]], [[fiskur]], [[salt]] og [[tóbak]] voru þar helst á meðal útflutningsvara. Á þessum tíma var litið á gamalgrónar fjölskyldur í Boston sem yfirstétt í samfélaginu. Meðlimir yfirstéttarinnar voru síðar kallaðir [[Boston brahmanarnir|Boston-brahmanarnir]]. Árið [[1822]] var Boston formlega stofnsett með lögum. Upp úr 1800 varð iðnaðarvarningur borgarinnar orðin mikilvægari fyrir efnahag hennar en alþjóðleg viðskipti. Þar til snemma á 20. öld var Boston á meðal stærstu framleiðsluborga landsins og þá sérstaklega eftirtektarverð fyrir framleiðslu á [[föt]]um, [[leður]]varningi og [[vél]]um. Frá miðri 19. öld til til ofanverðrar aldarinnar dafnaði menningin í Boston — borgin varð þekkt fyrir fágaða [[bókmenntir|bókmenntamenningu]] og rausnarlegan stuðning við listirnar. Hún varð einnig miðstöð [[Afnámssinnar|afnámssinna þrælahalds]]. Á öðrum áratug 19. aldar breyttist þjóðernissamsetning Boston til muna; [[Írland|Írar]] og [[Ítalía|Ítalir]] fluttu til Boston í stórum stíl og með þeim kom [[rómversk-kaþólska kirkjan]]. Í dag eru kaþólikkar í meirihluta í Boston. Írar hafa spilað stórt hlutverk í stjórnmálum í Boston — meðal frægra Íra eru [[John F. Fitzgerald]], [[Tip O'Neil]] og [[Kennedy-fjölskyldan]]. [[Mynd:Boston Old State House-200px.jpg|thumb|300px|left|Old State House var byggt á 18. öld umkringt nýrri byggingum frá 19. og 20. öldinni.]] Á milli [[1630]] og [[1890]] þrefaldaðist stærð borgarinnar vegna landheimtu, þá sérstaklega með uppfyllingu í mýrar, leirur og skörð milli hafnarbakka. Þetta kallaði [[Walter Muir Whitehill]] „að skera niður hæðirnar til að fylla upp í voganna“. Stærstu framkvæmdirnar hófust [[1807]] þegar efri hluti [[Beacon Hill]] var notaður til að fylla upp í 20 hektara myllutjörn sem síðar varð [[Haymarket Square]] (suður af [[North Station]] svæðinu í dag). Stjórnarráð Massachusetts stendur nú á Beacon Hill. Frekari framkvæmdir bjuggu til landsvæði undir bæjarhlutana [[South End]], [[West End]], [[Financial District]] og [[Chinatown]]. Eftir [[Eldsvoðinn mikli í Boston|eldsvoðann mikla í Boston]] [[1872]] var húsabrak notað sem uppfyllingarefni við höfnina í miðbænum. Landfyllingaraðgerðir við [[Back Bay]] voru líka stórfenglegar. Frá miðri til ofanverðar 19. aldar var fyllt upp í 2,4 km² af ísöltu votlendi vestur af [[Boston Common]] með jarðveg frá [[Needham Heights]] sem þangað var fluttur með járnbrautarlest. Þá samlagaðist Boston bæjarfélögum sínum [[East Boston]], [[Dorchester]], [[South Boston]], [[Brighton]], [[Allston]], [[Hyde Park (BNA)|Hyde Park]], [[Roxbury]], [[West Roxbury]], [[Jamaica Plain]] og [[Charlestown]]. Snemma á 20. öld varð hnignun í efnahagslífi borgarinnar þar sem verksmiðjur voru úreltar og fyrirtæki fluttust á brott í leit að ódýrara vinnuafli. Til að svara þessari hnignun voru ýmis endurnýjunarverkefni sett í gang, til að mynda niðurrif á gamla West End svæðinu og bygging [[Government Cente]]r. Á sjöunda áratug 19. aldar var aftur blásið lífi í efnahagslífið eftir um 30 ára samdrátt. Borgin varð þá leiðandi í [[verðbréfasjóður|verðbréfasjóðsiðnaði]]. Þá hafði Boston þegar orðstír fyrir góða heilbrigðisþjónustu. Sjúkrahús á borð við [[Massachusetts General Hospital]], [[Beth Israel Deaconess Medical Center]] og [[Brigham and Women's Hospital]] voru leiðandi í heilbrigðismálum í landinu með nýbreytni og umhyggju sjúklinga. Háskólar eins og [[Harvard]], [[Massachusetts Institute of Technology|MIT]], [[Boston University]] og [[Boston College]] löðuðu marga nemendur til sín. Upp úr [[1974]] átti borgin í erfiðleikum vegna átaka út af þeirri [[Aðskilnaðarstefna|aðskilnaðarstefnu]] sem neyddi lituð börn til að ganga í skóla utan síns hverfis. Mikil ólga og ofbeldi var í kringum opinbera skóla um miðjan sjöunda áratuginn vegna þessa og hún undirstrikaði þann strekking sem var á milli kynþátta í borginni. Á síðustu áratugum hefur Boston glatað mörgum umdæmisstofnunum og hefðum sem eitt sinn einkenndu borgina. Boston er farin að draga dán af öðrum borgum við norðaustur ströndina sem nú eru kallaðar BosWash stórborgarsvæðið. Borgin stendur nú frammi fyrir vandamálum vegna þess að vel stætt fólk kaupir upp gömul hús og gerir upp sem veldur því að fátækara fólk hrökklast undan auk þess sem verðlag þar er afar hátt. Þrátt fyrir þetta er Boston aftur orðin miðstöð vitsmuna-, tækni- og stjórnmálahugmynda. == Menning == [[Mynd:Mfa boston af.jpg|thumb|right|[[Museum of Fine Arts]], stofnað árið [[1870]], er eitt stærsta safn Bandaríkjanna.]] Menning Boston á margt sameginlegt með öðrum svæðum [[Nýja England]]s. Þar á meðal má nefna [[hreimur|hreiminn]] á norðurhluta Nýja Englands, þekktur sem Boston-enska og [[matur|matreiðslu]] sem einkennist af sjávarréttum, salti og mjólkurvörum. Írsk-ættaðir Bandaríkjamenn hafa í gegnum tíðina haft sterk áhrif á Boston, einkum á [[stjórnmál]] og [[Trúarbrögð|trúarstofnanir]]. Boston er af mörgum talin hámenningarleg borg, ef til vill vegna góðs orðstírs hennar á sviði menntunar, en stór hluti menningarsögu borgarinnar á rætur að rekja til háskólanna. Borgina prýða mörg falleg [[leikhús]] á borð við Cutler Majestic Theatre, Boston Opera House, Citi Performing Arts Center, Colonial Theater og Orpheum Theatre. Nokkrar stórar listastofnanir starfa í Boston; þar á meðal Boston Symphony Orchestra, Boston Ballet, Boston Early Music Festival, Boston Lyric Opera Company, OperaBoston, og Handel and Haydn Society (ein elstu kórsamtök Bandaríkjanna). Vegna mikilvægis borgarinnar í [[Frelsisstríð Bandaríkjanna|frelsisstríði Bandaríkjanna]] hafa nokkrir sögufægir staðir verið varðveittir frá þeim tíma. Marga þeirra er hægt að finna meðfram Freedom Trail, markaðri með línu af rauðum múrsteinum í gangstéttinni. Í borginni eru einnig nokkur virt söfn á borð við Museum of Fine Arts og Isabella Stewart Gardner Museum. John F. Kennedy-bókasafnið er til húsa í Massachusetts háskóla. Á meðal annarra athyglisverðra staða má nefna Boston Athenaeum (eitt elsta einkarekna bókasafn Bandaríkjanna), Boston Children's Museum, Bull & Finch Pub (þekkt sem sögusvið sjónvarpsþáttarins ''Cheers''), Museum of Science, og New England Aquarium. == Íþróttir == [[Mynd:Fenway park.jpg|thumb|Hafnaboltaleikur með [[Boston Red Sox]] á [[Fenway Park]] árið 1989.]] Eftirfarandi lið spila í Boston: {| class="wikitable" |- ! scope="col" | Félag ! scope="col" | Deild ! scope="col" | Íþrótt ! scope="col" | Leikvangur ! scope="col" | Stofnað ! scope="col" | Titlar |- ! scope="row" style="font-weight: normal; text-align: center;" | [[Boston Red Sox]] | [[Major League Baseball|MLB]] | [[Hafnabolti]] | [[Fenway Park]] | 1901 | 7 World Series Sigrar |- ! scope="row" style="font-weight: normal; text-align: center;" | [[New England Patriots]] | [[National Football League|NFL]] | [[Amerískur fótbolti]] | [[Gillette Stadium]] | 1960 | 5 Super Bowl Sigrar |- ! scope="row" style="font-weight: normal; text-align: center;" | [[Boston Celtics]] | [[National Basketball Association|NBA]] | [[Körfubolti]] | [[TD Garden]] | 1946 | 17 NBA Titlar |- ! scope="row" style="font-weight: normal; text-align: center;" | [[Boston Bruins]] | [[National Hockey League|NHL]] | [[Íshokkí]] | [[TD Garden]] | 1924 | 5 Stanley Bikarar |- ! scope="row" style="font-weight: normal; text-align: center;" | [[New England Revolution]] | [[Major League Soccer|MLS]] | [[Knattspyrna]] | [[Gillette Stadium]] | 1995 | 0 MLS Bikarar |- ! scope="row" style="font-weight: normal; text-align: center;" | [[Boston Cannons]] | [[Major League Lacrosse|MLL]] | [[Háfleikur]] | [[Harvard Stadium]] | 2001 | 0 MLL Titlar |} == Tilvísanir == {{reflist}} == Tenglar == * {{Opinber vefsíða}} {{Fylkishöfuðborgir Bandaríkjanna}} [[Flokkur:Boston| ]] [[Flokkur:Borgir í Massachusetts]] [[Flokkur:Fylkishöfuðborgir Bandaríkjanna]] {{S|1630}} 8rpr5amti6rk0399k76k3xl5ury5p44 Sacramento 0 23644 1891045 1887273 2024-12-09T06:30:49Z Fyxi 84003 1891045 wikitext text/x-wiki {{Byggð | nafn = Sacramento | nafn_í_eignarfalli = | nafn_á_frummáli = <!-- ef það er ekki eins og íslenska heitið --> | tegund_byggðar = [[Fylkishöfuðborgir Bandaríkjanna|Fylkishöfuðborg]] | mynd = Sacramento from Riverwalk.jpg | mynd_stærð = | mynd_alt = | mynd_texti = | fáni = Flag of Sacramento, California.svg | innsigli = Seal of Sacramento, California.png | skjaldarmerki = | viðurnefni = | kjörorð = | kort = | kort_texti = | teiknibóla_kort = Kalifornía#Bandaríkin | teiknibóla_kort_texti = Staðsetning í Kaliforníu##Staðsetning í Bandaríkjunum | hnit = {{Coord|38|34|54|N|121|29|40|W|region:US-CA_type:city(525,000)|display=inline}} | undirskipting_gerð = Land | undirskipting_nafn = {{Fáni|Bandaríkin}} | undirskipting_gerð1 = [[Fylki Bandaríkjanna|Fylki]] | undirskipting_nafn1 = {{Fáni|Kalifornía}} | undirskipting_gerð2 = [[Sýslur í Kaliforníu|Sýsla]] | undirskipting_nafn2 = [[Sacramento-sýsla (Kaliforníu)|Sacramento]] | stofnun_titill = Stofnun | stofnun_dagsetning = | leiðtogi_titill = Borgarstjóri | leiðtogi_nafn = Darrell Steinberg | leiðtogi_flokkur = [[Demókrataflokkurinn|D]] | heild_gerð = | flatarmál_heild_km2 = 258,41 | hæð_m = 8 | mannfjöldi_neðan = <ref name="mannfjoldi">{{cite web|url=https://www.census.gov/quickfacts/fact/table/sacramentocitycalifornia|title=QuickFacts – Sacramento, California|publisher=[[United States Census Bureau]]|access-date=2024-11-08|url-status=live}}</ref> | mannfjöldi_frá_og_með = 2020 | mannfjöldi_heild = 524.943 | mannfjöldi_þéttleiki_km2 = auto | mann_áætlun_frá = 2023 | mannfjöldi_áætlun = 526.384 | tímabelti = [[Kyrrahafstími|PST]] | utc_hliðrun = −08:00 | tímabelti_sumartími = [[Kyrrahafstími|PDT]] | utc_hliðrun_sumartími = −07:00 | póstnúmer_gerð = Póstnúmer | póstnúmer = 94203–94209, 94211, 94229–94230, 94232, 94234–94237, 94239–94240, 94244–94245, 94247–94250, 94252, 94254, 94256–94259, 94261–94263, 94267–94269, 94271, 94273–94274, 94277–94280, 94282–94285, 94287–94291, 94293–94299, 95811–95838, 95840–95843, 95851–95853, 95860, 95864–95867, 95894, 95899 | svæðisnúmer = 916 & 279 | vefsíða = {{URL|https://cityofsacramento.gov/}} }} '''Sacramento''' er höfuðborg [[Kalifornía|Kaliforníuríkis]] í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]]. Borgin var stofnuð í [[desember]] árið [[1848]] af [[John Sutter]] en hann hafði áður reist virkið [[Sutter's Fort]] (einnig nefnt New Helvetia). Íbúafjöldinn árið 2023 var um 526.400.<ref name="mannfjoldi" /> Í [[Gullæðið í Kaliforníu|gullæðinu]] var Sacramento mikilvæg miðstöð viðskipta og landbúnaðar. Þar var endastöð margra vagnlesta, hestvagna, fljótabáta og fyrstu járbrautarinnar sem náði þvert yfir [[Ameríka|Ameríku]]. Innfæddir kalla borgina oft ''Sacto'', ''Sactown'', ''Sacratomato'' eða ''Sac''. Þá kalla viðskiptajöfrar og fjölmiðlar borgina oft ''River City''. Sacramento State University (hluti [[California State University]]) er háskólinn staðarins. == Saga borgarinnar == === Forsaga === Fyrir tíma Evrópubúa í Kaliforníu höfðu indjánar af ættbálkunum [[Miwok]], [[Shonommey]] og [[Maidu]] búið á svæðinu í líklegast þúsundir ára. Ólíkt nútímamanninum skildu þeir litlar leifar eftir sig, en þeir nærðust aðallega á akarni eikartrjánna, ávöxtum, fræjum og rótum. Árið [[1806]] eða [[1808]] kom spænski landkönnuðurinn [[Gabriel Moraga]] á svæðið fyrstur Evrópubúa. Hann nefndi dalinn sem hann sá og fljótið sem lá í gegnum dalinn ''Sacramento Valley'' og ''Sacramento River'' eftir spænska orðinu yfir [[sakrament]]. === Frá frumkvöðlum til gullæðis === [[John Sutter]] kom til svæðisins frá [[Liestal]] í [[Sviss]] í [[ágúst]] [[1839]] og stofnaði virkið og viðskiptastöðina [[Sutter's Fort]] árið [[1840]]. Árið [[1848]] fannst gull um 80 kílómetrum norðaustan við virkið eða í [[Sutter's Mill]]. Þegar fréttin breiddist út tók fólk að streyma til svæðisins frá öllum áttum og stórjókst íbúatalan við það. Sonur Sutter, sem hét John Sutter yngri, tók að skipuleggja borg á svæðinu og borgina nefndi hann Sacramento eftir fljótinu, ''Sacramento river''. Þetta gerði hann þrátt fyrir andstöðu föður síns, sem áður hafði stofnað Sutter's Fort, Sutter's Mill og Sutterville, en allar þessar byggðir mistókust öfugt við Sacramento, sem óx hratt. Fyrstu áratugina hrjáðu flóð, eldar og kólera borgina, en samt sem áður hélt aðstreymi fólks til borgarinnar áfram. === Höfuðborgin === Löggjafarþing Kaliforníu kom með lög árið [[1854]] sem gerðu Sacramento að höfuðborg ríkisins, en hún hafði áður verið í borgunum [[San Jose]], [[Vallejo]] og [[Benicia]]. Hafist var handa við byggingu þinghússins, [[California State Capitol]], árið [[1869]] og lauk henni [[1874]]. Þykir húsið minna mjög á [[United States Capitol]] í [[Washington (borg)|Washington, D.C.]] Þessi nýja staða borgarinnar, sem og góð staðsetning, urðu þess valdandi að borgin upplifði mikið gullaldarskeið. Hún varð fyrsta endastöð [[Pony Express]] póstflutninganna í vestri og seinna endastöð fyrstu járnbrautalestarinnar þvert yfir [[Bandaríkin]], [[First Transcontinental Railroad]]. Þá hjálpuðu fljótin sem renna í gegnum borgina til við að efla atvinnulíf. Íbúar Sacramento ákváðu um þetta leiti að lyfta borginni, sem þeir gerðu með landfyllingum. Þetta var gert til að koma í veg fyrir tjón af völdum flóða í Sacramento River og American River. === Samtímasaga === * Árið [[1920]] samþykktu íbúarnir stofnskrá borgarinnar. * Sacramento eignaðist höfn árið [[1947]] og fyrsta skipið frá tímum gufuskipa sem jafnframt var í úthafssiglingum lagðist að bryggju árið [[1963]]. * Árið [[1967]] varð [[Ronald Reagan]] síðasti ríkisstjóri Kaliforníu til að eiga fast aðsetur í Sacramento. * Á 9. og 10. áratugnum var nokkrum herstöðvum í nágrenninu lokað og misstu margir borgarbúar vinnuna við það. * Í byrjun 10. áratugar 20. aldar reyndi borgarstjóri Sacramento, [[Joe Serna]], að lokka ruðningsliðið [[Los Angeles Raiders]] til borgarinnar með 50 milljón dollara boði. Þegar ekkert varð úr flutningi liðsins var fénnu eytt í verkefni á borð við The Convention Center og endurnýjun á Memorial Auditorium - byggingunni. Þróun fólksfjölda eftir árum: {| | valign="top" width="25%" | * [[1850]] - 6.820 * [[1860]] - 13.785 * [[1870]] - 16.283 * [[1880]] - 21.420 * [[1890]] - 26.386 * [[1900]] - 29.282 | valign="top" width="25%" | * [[1910]] - 44.696 * [[1920]] - 65.908 * [[1930]] - 93.750 * [[1940]] - 105.958 * [[1950]] - 137.572 * [[1960]] - 191.667 | valign="top" width="25%" | * [[1970]] - 257.105 * [[1980]] - 275.741 * [[1990]] - 369.365 * [[2000]] - 407.018 * [[2010]] - 466.488 * [[2020]] - 524.943 |} == Þekkt fólk frá Sacramento == * [[Joan Didion]], blaðamaður og rithöfundur * [[Ray Eames]], hönnuður og arkítekt * [[Sam Elliott]], leikari * [[Roger Fouts]], sál- og mannfræðingur * [[Colin Hanks]], leikari * [[Henry Hathaway]], leikstjóri * [[Hiram Johnson]], stjórnmálamaður (repúblikani) * [[Daniel Johnston]], söngvari og listamaður * [[Anthony Kennedy]], dómari við [[Hæstiréttur Bandaríkjanna|Hæstarétt Bandaríkjanna]] * [[Rodney King]], bandarískur blökkumaður og fórnarlamb lögregluofbeldis í [[Los Angeles]] * [[Mel Ramos]], listamaður * [[Stephen Kern Robinson]], geimfari * Camillo "Chino" Wong Moreno, söngvari og gítarspilari í hljómsveitinni "[[Deftones]]" == Tilvísanir == {{reflist}} == Tenglar == * {{Opinber vefsíða}} * Opinber ferðamálasíða (á ensku): http://www.sacramentocvb.org/ * Sacramento State University (á ensku): http://www.csus.edu/ * Almenningsbókasafnið í Sacramento (á ensku): http://www.saclibrary.org/ * Viðskiptaráð Sacramento (á ensku): http://www.metrochamber.org/ {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20230513211811/https://metrochamber.org/ |date=2023-05-13 }} * Myndir af 19. aldar Sacramento (á ensku): http://sacramento.cityviews.us/ * Myndaferð um borgina (á ensku): http://www.Untraveledroad.com/USA/California/Sacramento/Sacramento.htm * Saga Sacramento (á ensku): http://www.sacramentohistory.org/ * KVIE sjónvarpsstöðin í Sacramento: http://www.kvie.org/ {{Fylkishöfuðborgir Bandaríkjanna}} {{Kalifornía}} [[Flokkur:Borgir í Kaliforníu]] [[Flokkur:Fylkishöfuðborgir Bandaríkjanna]] {{S|1848}} tatj0cwwdvoe46raypnc8btmo10tb7x Snið:Notendur 10 27107 1890893 1573758 2024-12-08T17:02:00Z Snaevar-bot 20904 /* top */ færa toccolours, næturstilling using [[Project:AWB|AWB]] 1890893 wikitext text/x-wiki <center><templatestyles src="Toccolours/styles.css" /> {| class="toccolours" style="margin: 0 2em 0 2em;" align="center" | height="22" valign="bottom" | [[Mynd:Wikipedia-logo.png|24px]] ! align="center" style="background:#ccccff" | [[:Flokkur:Wikipedia:Notendur|Notendur]] | [[Mynd:Crystal_kthememgr.svg|25px]] |- | rowspan=12 | ! style="font-size: 90%; background:#e6e6fa" | eftir kunnáttu |- | align="center" style="font-size: 90%;" | [[Wikipedia:Notendur/forritunarmál|forritunarmál]] | [[Wikipedia:Notendur/menntun|menntun]] | [[Wikipedia:Notendur/hljóðfæri|notendur sem spila á hljóðfæri]] | [[Wikipedia:Málkassi|tungumál]] | [[Wikipedia:Notendur/vísindi|vísindi og fræði]] |- ! style="font-size: 90%; background:#e6e6fa" | eftir áhugamálum |- | align="center" style="font-size: 90%;" | [[Wikipedia:Notendur/anime|anime]] | [[Wikipedia:Notendur/bækur & bókmenntir|bækur & bókmenntir]] | [[Wikipedia:Notendur/bílar|bílar]] | [[Wikipedia:Notendur/fjölmiðlar|fjölmiðlar]] | [[Wikipedia:Notendur/íþróttir|íþróttir]] | [[Wikipedia:Notendur/kvikmyndir|kvikmyndir]] | [[Wikipedia:Notendur/leikir|leikir]] | [[Wikipedia:Notendur/ljóð|ljóð]] | [[Wikipedia:Notendur/matur|matur]] | [[Wikipedia:Notendur/saga|saga]] | [[Wikipedia:Notendur/tónlist|tónlist]] | [[Wikipedia:Notendur/tölvur|tölvur]] |- ! style="font-size: 90%; background:#e6e6fa" | eftir persónuleika og lífsstíl |- | align="center" style="font-size: 90%;" | [[Wikipedia:Notendur/gæludýr|gæludýr]] | [[Wikipedia:Notendur/heilsa|heilsa]] | [[Wikipedia:Notendur/kynhneigð|kynhneigð]] | [[Wikipedia:Notendur/líferni|líferni]] | [[Wikipedia:Notendur/persónuleiki|persónuleiki]] | [[Wikipedia:Notendur/stjörnumerki|stjörnumerki]] | [[Wikipedia:Notendur/ýmislegt|ýmislegt]] |- ! style="font-size: 90%; background:#e6e6fa" | eftir viðhorfum og gildismati |- | align="center" style="font-size: 90%;" | [[Wikipedia:Notendur/heimspeki|heimspeki]] | [[Wikipedia:Notendur/skoðanir|skoðanir]] | [[Wikipedia:Notendur/stjórnmál|stjórnmál]] | [[Wikipedia:Notendur/trú|trú]] |- ! style="font-size: 90%; background:#e6e6fa" | eftir búsetu |- | align="center" style="font-size: 90%;" | [[Wikipedia:Notendur/búseta/Afríka|Afríka]] | [[Wikipedia:Notendur/búseta/Norður-Ameríka|Norður-Ameríka]] | [[Wikipedia:Notendur/búseta/Suður-Ameríka|Suður-Ameríka]] | [[Wikipedia:Notendur/búseta/Asía|Asía]] | [[Wikipedia:Notendur/búseta/Eyjaálfa|Eyjaálfa]] | [[Wikipedia:Notendur/búseta/Evrópa|Evrópa]] | [[Wikipedia:Notendur/búseta/staðir á Íslandi|staðir á Íslandi]] |- |}</center><noinclude> [[Flokkur:Þemasnið]] </noinclude> oxh4i6tzdnjd8jqhexuxkq6o5mukvzj Snið:Díatónísk Tónbil 10 28028 1890894 1821472 2024-12-08T17:02:20Z Snaevar-bot 20904 /* top */ færa toccolours, næturstilling using [[Project:AWB|AWB]] 1890894 wikitext text/x-wiki <templatestyles src="Toccolours/styles.css" /> {| style="margin:0 auto;" align=center width=40% class="toccolours" cellspacing=0 |align=center style="background:#ccccff; padding: 0 0 0 50px;"|'''[[Tónbil|Díatónísk Tónbil]]'''|| width="30px" align=right style="background:#ccccff" |<small><small class="editlink noprint plainlinks">[{{SERVER}}{{localurl:Template:Díatónísk Tónbil|action=edit}} breyta ]</small></small> |- |align=center colspan=2 | '''Hrein''' : [[einund]] (0) | [[hrein ferund|ferund]] (5) | [[hrein fimmund|fimmund]] (7) | [[áttund]] (12) |- |align=center colspan=2 | '''Stór''' : [[stór tvíund|tvíund]] (2) | [[stór þríund|þríund]] (4) | [[stór sexund|sexund]] (9) | [[stór sjöund|sjöund]] (11) |- |align=center colspan=2 | '''Lítil''' : [[lítil tvíund|tvíund]] (1) | [[lítil þríund|þríund]] (3) | [[lítil sexund|sexund]] (8) | [[lítil sjöund|sjöund]] (10) |- |align=center colspan=2 | '''Stækkuð/minnkuð''' : [[Tónskratti|ferund/fimmund]] (6) |- |align=center colspan=2 | ''Fjöldi [[hálftónsbil|hálftónsbila]] er í sviga fyrir aftan.'' |}<noinclude> [[Flokkur:Þemasnið]] </noinclude> gcdrcfdpybsynun7jhdbua7vx0n8y8n Colosseum 0 29851 1891052 1812931 2024-12-09T09:49:16Z 81.15.14.163 1891052 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Colosseum-2003-07-09.jpg|thumbnail|Best varðveitti hlutinn af Colosseum.]] '''Colosseum''' (einnig ritað '''Coliseum''' eða '''Kólosseum'''), upprunalega '''Flavíanska hringleikahúsið''' ([[latína]]: ''Amphitheatrum Flavium''), er stærsta [[hringleikahús]]ið sem byggt var í [[Rómaveldi]]. Það gat upprunalega tekið við 50.000 manns í sæti og var notað fyrir bardaga [[Skylmingaþræll|skylmingaþræla]] og annarra svipaðra skemmtana. Colosseum var byggt á árunum [[72]] til [[80]], það var [[Vespasíanus]] sem lét hefja byggingu þess en sonur hans [[Títus]] var kominn til valda þegar húsið kláraðist. Það var notað til ársins [[217|2017]] þegar það skemmdist þegar það varð fyrir [[elding]]u. Það var ekki gert upp fyrr en árið [[238]] en eftir það var það notað til ársins [[524]]. Hætt var að sýna bardaga skylmingaþræla stuttu eftir að [[kristni]] varð [[ríkistrú]] en húsið var enn notað fyrir ýmsar aðrar skemmtanir. Á [[Miðaldir|miðöldum]] átti Colosseum mjög erfiða tíma en þá skemmdist húsið mikið í [[jarðskjálfti|jarðskjálftum]], var notað sem [[virki]] og [[kirkja]] reist í hluta þess. Þar að auki var mikið af steinunum sem byggingin er gerð úr teknir til að byggja nýjar byggingar, til dæmis fór mikið af [[Marmari|marmaranum]] í [[Péturskirkjan|Péturskirkjuna]]. Á síðari tímum hefur Colosseum, eða það sem eftir er af því, orðið eins konar tákn fyrir borgina og hið forna Rómaveldi. [[Flokkur:Byggingar í Róm]] [[Flokkur:Rómverskar byggingar]] anh2u9urryoa0n4rokietrw99uql5ps 1891054 1891052 2024-12-09T10:18:10Z Berserkur 10188 Tók aftur breytingu frá [[Special:Contributions/81.15.14.163|81.15.14.163]] ([[User talk:81.15.14.163|spjall]]), til baka í síðustu útgáfu frá [[User:Logiston|Logiston]] 1812931 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Colosseum-2003-07-09.jpg|thumbnail|Best varðveitti hlutinn af Colosseum.]] '''Colosseum''' (einnig ritað '''Coliseum''' eða '''Kólosseum'''), upprunalega '''Flavíanska hringleikahúsið''' ([[latína]]: ''Amphitheatrum Flavium''), er stærsta [[hringleikahús]]ið sem byggt var í [[Rómaveldi]]. Það gat upprunalega tekið við 50.000 manns í sæti og var notað fyrir bardaga [[Skylmingaþræll|skylmingaþræla]] og annarra svipaðra skemmtana. Colosseum var byggt á árunum [[72]] til [[80]], það var [[Vespasíanus]] sem lét hefja byggingu þess en sonur hans [[Títus]] var kominn til valda þegar húsið kláraðist. Það var notað til ársins [[217]] þegar það skemmdist þegar það varð fyrir [[elding]]u. Það var ekki gert upp fyrr en árið [[238]] en eftir það var það notað til ársins [[524]]. Hætt var að sýna bardaga skylmingaþræla stuttu eftir að [[kristni]] varð [[ríkistrú]] en húsið var enn notað fyrir ýmsar aðrar skemmtanir. Á [[Miðaldir|miðöldum]] átti Colosseum mjög erfiða tíma en þá skemmdist húsið mikið í [[jarðskjálfti|jarðskjálftum]], var notað sem [[virki]] og [[kirkja]] reist í hluta þess. Þar að auki var mikið af steinunum sem byggingin er gerð úr teknir til að byggja nýjar byggingar, til dæmis fór mikið af [[Marmari|marmaranum]] í [[Péturskirkjan|Péturskirkjuna]]. Á síðari tímum hefur Colosseum, eða það sem eftir er af því, orðið eins konar tákn fyrir borgina og hið forna Rómaveldi. [[Flokkur:Byggingar í Róm]] [[Flokkur:Rómverskar byggingar]] 3e0f4d8aidstlasisxq5d6lefmkhxpl Snið:Æskýlos 10 31254 1890827 1890732 2024-12-08T15:19:10Z Snævar 16586 1890827 wikitext text/x-wiki <templatestyles src="Toccolours/styles.css" /><templatestyles src="Dökkt þema-almennt/styles.css" /> {| class="toccolours" style="clear: both;" width="90%" align="center" ! style="vertical-align: top;" | [[Mynd:Aischylos Büste.jpg|62px]] ! class="t-blue" | Varðveitt leikrit [[Æskýlos]]ar <div class="t-WhiteSmoke" style="padding: 8px; font-weight: normal;">''[[Persar (leikrit)|Persar]]'' | ''[[Sjö gegn Þebu]]'' | ''[[Meyjar í nauðum (Æskýlos)|Meyjar í nauðum]]'' | ''[[Agamemnon (Æskýlos)|Agamemnon]]'' | ''[[Sáttarfórn]]'' | ''[[Hollvættir]]'' | {{Nowrap|''[[Prómeþeifur bundinn]]'' (deilt um höfund)}}</div> |}<noinclude> [[Flokkur:Þemasnið|{{PAGENAME}}]] </noinclude> bgzp3pribhm9zlwd3eire1xpsx8w06n Snið:Evripídes 10 31256 1890881 1890549 2024-12-08T16:53:15Z Snaevar-bot 20904 /* top */ breyta toccocolors í navbox, snið í flokkur:þemasnið using [[Project:AWB|AWB]] 1890881 wikitext text/x-wiki <templatestyles src="Module:Navbox/styles.css" /> {| class="navbox" style="clear: both;" width="90%" align="center" ! style="vertical-align: top;" | [[Mynd:Seated Euripides Louvre Ma343.jpg|50px]] ! style="background:#B8C7DD;color:inherit" | Varðveitt leikrit [[Evripídes]]ar <div style="background-color: #F9F9F9; ;color:inherit padding: 8px; font-weight: normal;">''[[Kýklópurinn (Evripídes)|Kýklópurinn]]'' | ''[[Alkestis (Evripídes)|Alkestis]]'' | ''[[Medea (Evripídes)|Medea]]'' | ''[[Börn Heraklesar (Evripídes)|Börn Heraklesar]]'' | ''[[Hippolýtos (Evripídes)|Hippolýtos]]'' | ''[[Andrómakka (Evripídes)|Andrómakka]]'' | ''[[Hekúba (Evripídes)|Hekúba]]'' | ''[[Meyjar í nauðum (Evripídes)|Meyjar í nauðum]]'' | ''[[Elektra (Evripídes)|Elektra]]'' | ''[[Herakles (Evripídes)|Herakles]]'' | ''[[Trójukonur]]'' | ''[[Ifigeneia í Táris]]'' | ''[[Jón (Evripídes)|Jón]]'' | ''[[Helena (Evripídes)|Helena]]'' | ''[[Fönikíukonur]]'' | ''[[Órestes (Evripídes)|Órestes]]'' | ''[[Bakkynjurnar]]'' | ''[[Ifigeneia í Ális]]'' | {{Nowrap|''[[Rhesos (Evripídes)|Rhesos]]'' (deilt um höfund)}} </div> |} <noinclude> [[Flokkur:Þemasnið]] </noinclude> 9qh2ksynxmev9d4byo9117fcd3p1lhp Snið:Heiti tóna 10 35068 1890895 254819 2024-12-08T17:02:34Z Snaevar-bot 20904 /* top */ færa toccolours, næturstilling using [[Project:AWB|AWB]] 1890895 wikitext text/x-wiki <templatestyles src="Toccolours/styles.css" /> {| style="margin:0 auto;" align=Left width=35% class="toccolours" cellspacing=0 |colspan=3 align=center style=background:#ccccff;| '''Heiti tónanna í díatónískum tónstigum''' |- |width=15%| ||width=20%| || |- |colspan=3| *I nóta: [[Frumtónn]] *II nóta: [[Yfirfrumtónn]] *III nóta: [[Miðtónn]] *IV nóta: [[Undirfortónn]] *V nóta: [[Fortónn]] *VI nóta: [[Undirmiðtónn]] *VII nóta: [[Leiðsögutónn]]/[[Undirfrumtónn]] |} <noinclude> [[Flokkur:Þemasnið]] </noinclude> q4d932vqyhrth52pkjoqd5wtpa6jo3l Snið:Sanngjörn notkun 10 35117 1890815 1890734 2024-12-08T14:47:03Z Snævar 16586 1890815 wikitext text/x-wiki {|class="licensetpl" style="display:none" | <span class="licensetpl_short" style="display:none;">notkun í umfjöllun án fjárhagslegs ávinnings.</span> <span class="licensetpl_attr_req" style="display:none;">true</span> <span class="licensetpl_link_req" style="display:none;">false</span> <span class="licensetpl_nonfree" style="display:none;">true</span> |} <div style="padding: 5px; font-size: 8pt;"> <div style="float:left">[[Mynd:Red copyright.svg|55px]]</div> <div style="text-align:left; margin-left:64px;">Þetta efni er '''höfundaréttarvarið''' samkvæmt höfundalögum og alþjóðlegum höfundarétti. Notkun þess hér á Wikipedia er talin falla undir eðlilega og sanngjarna notkun sem bein tilvitnun í tengslum við umfjöllun um efni sem tengist verkinu beint, samanber grein 14 eða 16 í [http://www.althingi.is/lagas/nuna/1972073.html íslenskum höfundalögum] og grein 10 í Bernarsáttmálanum. Efnið er hér sett fram í samhengi við upplýsingar sem tengjast því beint og enginn fjárhagslegur ávinningur hefst af birtingu þess. Öll önnur notkun þessa efnis kann að vera brot á höfundarétti.<hr /> '''Til þess sem hlóð þessu efni hér inn:''' Vinsamlega aðgætið að á þessari síðu þarf að koma fram ástæða þess að þú teljir notkun þessa efnis vera tilvitnun í þeim skilningi sem kemur fram hér að ofan. Auk þess berð þú ábyrgð á því að fram komi allar upplýsingar um höfund og uppruna efnisins.</div></div><includeonly> {{#ifeq:{{NAMESPACE}}|Mynd|[[Flokkur:Ófrjálst efni|{{PAGENAME}}]]}}</includeonly><noinclude> [[Flokkur:Myndasnið|Sanngjörn notkun1]]</noinclude> sseh6yht9nwm6idiqnadqru2b9vy0ab Snið:Hundategund 10 36212 1890914 1229349 2024-12-08T17:24:04Z Snævar 16586 1890914 wikitext text/x-wiki <templatestyles src="Module:Infobox/styles.css" /> {| class="infobox" style="margin: 0 0 1em 1em;" cellspacing=0 width=225px align=right cellpadding=2 |- align=center bgcolor="#EEEEEE" |- style="background:pink; color:black" !{{{nafn}}} |- align=center |[[Mynd:{{{mynd}}}|225px|alt={{{alt|{{{myndatexti|}}}}}}]]{{#if:{{{myndatexti|}}}|<br /><small>{{{myndatexti}}}</small>|}} |- style="background:pink; color:black" ! class='infobox-label' style="text-align:center" |Önnur nöfn |- align=center |{{{nafn2}}} |- style="background:pink; color:black" ! class='infobox-label' style="text-align:center" |Tegund |- align=center |{{{tegund}}} |- style="background:pink; color:black" ! class='infobox-label' style="text-align:center" |Uppruni |- align=center |{{{uppruni}}} |- style="background:pink; color:black" ! class='infobox-label' style="text-align:center" |Ræktunarmarkmið |- | {|-align=left |- |[[Fédération Cynologique Internationale|FCI]]: || {{{FCI}}} |- |[[American Kennel Club|AKC]]: || {{{AKC}}} |- |[[Canadian Kennel Club|CKC]]: || {{{CKC}}} |- |[[The Kennel Club|KC]]: || {{{KC}}} |- |[[United Kennel Club|UKC]]: || {{{UKC}}} |- |} |- style="background:pink; color:black" ! class='infobox-label' style="text-align:center" |Notkun |- align=center |{{{notkun}}} |- style="background:pink; color:black" ! class='infobox-label' style="text-align:center" |Lífaldur |- align=center |{{{ár-ár}}} [[ár]] |- style="background:pink; color:black" ! class='infobox-label' style="text-align:center" |Stærð |- align=center |{{{stærð}}} ({{{kg-kg}}} [[kg]]) |- style="background:pink; color:black" ! class='infobox-label' style="text-align:center" |Tegundin hentar |- align=center |{{{hentar}}} |- style="background:pink; color:black" ! class='infobox-label' style="text-align:center" |Aðrar tegundir |- align=center bgcolor="#EFEFEF" |[[Listi yfir hundategundir]] |}<noinclude> ==Notkun== <pre> {{Hundategund |nafn= |mynd= |alt= |myndatexti= |nafn2= |tegund= |uppruni= |FCI= |AKC= |CKC= |KC= |UKC= |notkun= |ár-ár= |stærð= |kg-kg= |hentar= }}</pre> {{DEFAULTSORT:{{PAGENAME}}}} [[Flokkur:Upplýsingasnið]]</noinclude> t5u9edox2uullrxrstcg419egztivva Snið:Kristnar hátíðir 10 41174 1890882 1455385 2024-12-08T16:53:51Z Snaevar-bot 20904 /* top */ breyta toccocolors í navbox, snið í flokkur:þemasnið using [[Project:AWB|AWB]] 1890882 wikitext text/x-wiki <br clear=all><templatestyles src="Module:Navbox/styles.css" /> {| align="center" class="navbox" cellspacing="0" width=80% |- bgcolor="#ccccff" | align="left" width="50" |<small class="editlink noprint plainlinks">[{{SERVER}}{{localurl:Snið:Kristnar hátíðir|action=edit}} breyta ]</small> | align="center" | '''[[Kristnar hátíðir]]''' | align="right" width="50" | |- align="center" style="font-size: 90%;" | colspan="4" | [[Aðventa]] | [[Jól]] | [[Pálmasunnudagur]] | [[Dymbilvika]] | [[Páskar]] | [[Uppstigningardagur]] | [[Hvítasunnudagur]] | [[Allraheilagramessa]] |} <noinclude> [[Flokkur:Þemasnið]] </noinclude> mefmjfue6z9ktmk0a00k710g6qb668a Phoenix (Arizona) 0 41650 1891047 1873680 2024-12-09T06:35:28Z Fyxi 84003 1891047 wikitext text/x-wiki {{Byggð | nafn = Phoenix | nafn_í_eignarfalli = | nafn_á_frummáli = <!-- ef það er ekki eins og íslenska heitið --> | tegund_byggðar = [[Fylkishöfuðborgir Bandaríkjanna|Fylkishöfuðborg]] | mynd = PhoenixMontage02.jpg | mynd_stærð = | mynd_alt = | mynd_texti = Svipmyndir | fáni = Flag of Phoenix, Arizona.svg | innsigli = | skjaldarmerki = | viðurnefni = {{Hlist|Valley of the Sun|The Valley}} | kjörorð = | kort = | kort_texti = | teiknibóla_kort = Arizona#Bandaríkin | teiknibóla_kort_texti = Staðsetning í Arizona##Staðsetning í Bandaríkjunum | hnit = {{coord|33|26|54|N|112|04|26|W|type:city(161,000)_region:US-AZ|display=inline}} | undirskipting_gerð = Land | undirskipting_nafn = {{Fáni|Bandaríkin}} | undirskipting_gerð1 = [[Fylki Bandaríkjanna|Fylki]] | undirskipting_nafn1 = {{Fáni|Arizona}} | undirskipting_gerð2 = [[Sýslur í Arizona|Sýsla]] | undirskipting_nafn2 = [[Maricopa-sýsla (Arizona)|Maricopa]] | stofnun_titill = Stofnun | stofnun_dagsetning = | leiðtogi_titill = Borgarstjóri | leiðtogi_nafn = Kate Gallego | leiðtogi_flokkur = [[Demókrataflokkurinn|D]] | heild_gerð = | flatarmál_heild_km2 = 1.344,94 | hæð_m = 331 | mannfjöldi_neðan = <ref name="mannfjoldi">{{cite web|url=https://www.census.gov/quickfacts/fact/table/phoenixcityarizona|title=QuickFacts – Phoenix, Arizona|publisher=[[United States Census Bureau]]|access-date=2024-12-09|url-status=live}}</ref> | mannfjöldi_frá_og_með = 2020 | mannfjöldi_heild = 1.608.139 | mannfjöldi_þéttleiki_km2 = 1.198,04 | mann_áætlun_frá = 2023 | mannfjöldi_áætlun = 1.650.070 | tímabelti = [[Fjallatími|MST]] | utc_hliðrun = −07:00 | tímabelti_sumartími = | utc_hliðrun_sumartími = | póstnúmer_gerð = Póstnúmer | póstnúmer = | svæðisnúmer = | vefsíða = {{URL|phoenix.gov}} }} [[Mynd:Phoenix.skyline.750pix.jpg|thumb|right|200px|Phoenix]] '''Phoenix''' er [[höfuðborg]] [[Arizona]]-ríkis í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]]. Hún er jafnframt stærsta borg ríkisins og sjötta stærsta borg Bandaríkjanna. Íbúar voru rúmlega 1,65 milljónir árið 2023.<ref name="mannfjoldi" /> Á Phoenix stórborgarsvæðinu bjuggu tæplega 4,85 milljónir en Phoenix stórborgarsvæðið er það 13. stærsta í Bandaríkjunum. Körfuknattleiksliðið [[Phoenix Suns]] er þekktasta íþróttafélagið. == Tilvísanir == {{reflist}} == Tenglar == * {{Opinber vefsíða}} {{Fylkishöfuðborgir Bandaríkjanna}} {{stubbur|Bandaríkin|landafræði}} [[Flokkur:Borgir í Arizona]] [[Flokkur:Fylkishöfuðborgir Bandaríkjanna]] qt7l0kg3z72was0s0klffl9426ecbf2 Indianapolis 0 41664 1891037 1705586 2024-12-09T06:08:38Z Fyxi 84003 1891037 wikitext text/x-wiki [[Mynd:DT INDY 10-03-2010 JASSSMIT.JPG|thumb|right|Indianapolis að kvöldi]] '''Indianapolis''' er [[höfuðborg]] [[Indiana fylki|Indiana-ríkis]] í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]] og jafnframt stærsta borg ríkisins. Hún er einnig 13. stærsta borg Bandaríkjanna og þriðja stærsta borg [[Miðvesturríkin|miðvesturríkjanna]] á eftir [[Chicago]] og [[Detroit]]. Íbúar voru tæplega 880.000 árið 2023.<ref>{{cite web|url=https://www.census.gov/quickfacts/fact/table/indianapoliscitybalanceindiana|title=QuickFacts – Indianapolis, Indiana|publisher=[[United States Census Bureau]]|access-date=2024-12-09|url-status=live}}</ref> [[Indiana Pacers]] er körfuboltalið borgarinnar og spilar í [[NBA]]. == Tilvísanir == {{reflist}} == Tenglar == * {{Opinber vefsíða}} {{Fylkishöfuðborgir Bandaríkjanna}} {{stubbur|landafræði|Bandaríkin}} [[Flokkur:Borgir í Indiana]] [[Flokkur:Fylkishöfuðborgir Bandaríkjanna]] nrinx3xocowpol7vni1adhzozh5erp5 Snið:Karíbamál 10 49235 1890883 290774 2024-12-08T16:53:59Z Snaevar-bot 20904 /* top */ breyta toccocolors í navbox, snið í flokkur:þemasnið using [[Project:AWB|AWB]] 1890883 wikitext text/x-wiki <templatestyles src="Module:Navbox/styles.css" /> {| style="text-align: center;clear:both;" align="center" class="navbox" cellspacing="0" ! style="background:cyan;" | [[Karíbamál]] |- | colspan="3" style="font-size: 90%;" | '''[[Norðurkaríbamál]]:''' [[Akavajo]] | [[Apalaí]] | [[Kalínja]] | [[Mapójó]] | [[Panare]] | [[Patamóna]] | [[Pemón]] | [[Tíríjó]] |- | colspan="3" style="font-size: 90%;" | '''[[Suðurkaríbamál]]:''' [[Karihóna]] | [[Katjúiana]] | [[Kúikúró-Kalapaló]] | [[Hitjkarjana]] | [[Jarúma]] | [[Makviritari]] | [[Matípúhí]] |}<noinclude> {{DEFAULTSORT:{{PAGENAME}}}} [[Flokkur:Þemasnið]]</noinclude> fdc3ufch0hs2fff2ysy4q1hq86z611h Snið:Þekjukerfið 10 50989 1890884 322334 2024-12-08T16:54:21Z Snaevar-bot 20904 /* top */ breyta toccocolors í navbox, snið í flokkur:þemasnið using [[Project:AWB|AWB]] 1890884 wikitext text/x-wiki <onlyinclude><br clear=all /><templatestyles src="Module:Navbox/styles.css" /> {| style="margin:0 auto;" align=center width="75%" class="navbox" |align=center style="background:#ccccff"| '''[[Þekjukerfið]]''' |- |align=center| [[Húð]] • [[Sviti]] • [[Fitukirtill]] • [[Hár]] ([[Hársekkur]]) • [[Nögl]] • [[Yfirhúð]] ([[Hyrnislag]], [[Glærlag]], [[Kornlag]], [[Þyrnalag]], [[Frumuskiptingalag]]) • [[Leðurhúð]] • [[Húðbeð]] |}</onlyinclude><noinclude> [[Flokkur:Þemasnið]] </noinclude> l6wpus4ak7r2iehfep4qh6bktsi7bop Snið:Malay-Pólýnesísk mál 10 51143 1890896 299431 2024-12-08T17:02:44Z Snaevar-bot 20904 /* top */ færa toccolours, næturstilling using [[Project:AWB|AWB]] 1890896 wikitext text/x-wiki <templatestyles src="Toccolours/styles.css" /> {| style="text-align: center;clear:both;" align="center" class="toccolours" cellspacing="0" ! style="background:pink;" | [[Malay-Pólýnesísk mál]] |- | colspan="3" style="font-size: 90%;" | [[Aklanska]] | [[Angáríska]] | [[Are]] | [[Asímál]] | [[Cebuano]] | [[Iloko]] | [[Ilonggo]] | [[Indónesíska]] | [[Malayska]] | [[Tagalog]] |}<noinclude> {{DEFAULTSORT:{{PAGENAME}}}} [[Flokkur:Þemasnið]]</noinclude> q9pu5js64peo0iwrtipejhha9om9zg7 Snið:Germönsk tungumál 10 51179 1890885 1673475 2024-12-08T16:55:39Z Snaevar-bot 20904 /* top */ breyta toccocolors í navbox, snið í flokkur:þemasnið using [[Project:AWB|AWB]] 1890885 wikitext text/x-wiki <templatestyles src="Module:Navbox/styles.css" /> {| style="text-align: center;clear:both;" align="center" class="navbox" cellspacing="0" ! style="background:lawngreen;" | '''[[Germönsk tungumál]]''' <br><small>[[Indóevrópsk tungumál]]</small> |- | colspan="3" style="font-size: 90%;" | '''Tungumál:''' [[Afríkanska]] | [[Danska]] | [[Enska]] | [[Færeyska]] | [[Hollenska]] | [[Íslenska]] | [[Jiddíska]] | [[Lúxemborgska]] | [[Norska]] | [[Sænska]] | [[Þýska]] |- | colspan="3" style="font-size: 90%;" | '''Mállýskur:''' [[Alemanníska]] | [[Alsatíska]] | [[Flæmska]] | [[Frísneska]] | [[Nýlendualemanníska]] | [[Lágþýska]] | [[Limburgíska]] |}<noinclude> {{DEFAULTSORT:{{PAGENAME}}}} [[Flokkur:Þemasnið]] </noinclude> 4sopc0rjjpc5z84at63tugjev9gop09 Snið:Rómönsk tungumál 10 51357 1890886 1423571 2024-12-08T16:55:46Z Snaevar-bot 20904 /* top */ breyta toccocolors í navbox, snið í flokkur:þemasnið using [[Project:AWB|AWB]] 1890886 wikitext text/x-wiki <templatestyles src="Module:Navbox/styles.css" /> {| style="text-align: center;clear:both;" align="center" class="navbox" cellspacing="0" ! style="background:lawngreen;" | '''[[Rómönsk tungumál]]''' <br><small>[[Indóevrópsk tungumál]]</small> |- | colspan="3" style="font-size: 90%;" | [[Andalúsíska]] | [[Aragónska]] | [[Arpitanska]] | [[Astúríska]] | [[Franska]] | [[Ítalska]] | [[Leonska]] | [[Moldóvska]] | [[Mónakóska]] | [[Occitan]] | [[Papiamento]] | [[Portúgalska]] | [[Romansh]] | [[Romany]] | [[Rúmenska]] | [[Sardiníska]] | [[Spænska]] |}<noinclude> {{DEFAULTSORT:{{PAGENAME}}}} [[Flokkur:Þemasnið]] </noinclude> aaztzu1sjastvwj9f3y9i6y9yoneg9o Snið:Albönsk tungumál 10 51486 1890897 306528 2024-12-08T17:02:52Z Snaevar-bot 20904 /* top */ færa toccolours, næturstilling using [[Project:AWB|AWB]] 1890897 wikitext text/x-wiki <templatestyles src="Toccolours/styles.css" /> {| style="text-align: center;clear:both;" align="center" class="toccolours" cellspacing="0" ! style="background:lawngreen;" | '''[[Albanska|Albansk tungumál]]''' <br><small>[[Indóevrópsk tungumál]]</small> |- | colspan="3" style="font-size: 90%;" | [[Albanska]] | [[Arvaníska]] | [[Tósk]] |}<noinclude> {{DEFAULTSORT:{{PAGENAME}}}} [[Flokkur:Þemasnið]]</noinclude> a01almz6i14bt65zlygd4845ech3jmw Snið:Tyrkísk tungumál 10 51490 1890898 1070305 2024-12-08T17:03:00Z Snaevar-bot 20904 /* top */ færa toccolours, næturstilling using [[Project:AWB|AWB]] 1890898 wikitext text/x-wiki <templatestyles src="Toccolours/styles.css" /> {| style="text-align: center;clear:both;" align="center" class="toccolours" cellspacing="0" ! style="background:green;" | '''[[Tyrkísk tungumál]]''' <br><small>[[Altísk tungumál]]</small> |- | colspan="3" style="font-size: 90%;" | [[Aíníska]] | [[Aserbaídsjanska]] | [[Kasakska]] | [[Kirgisíska]] | [[Tyrkneska]] |}<noinclude> {{DEFAULTSORT:{{PAGENAME}}}} [[Flokkur:Þemasnið]]</noinclude> dal5ltucp51n5c438ow963x368qwd8g Snið:Indóírönsk tungumál 10 51522 1890899 299704 2024-12-08T17:03:09Z Snaevar-bot 20904 /* top */ færa toccolours, næturstilling using [[Project:AWB|AWB]] 1890899 wikitext text/x-wiki <templatestyles src="Toccolours/styles.css" /> {| style="text-align: center;clear:both;" align="center" class="toccolours" cellspacing="0" ! style="background:lawngreen;" | '''[[Indóírönsk tungumál|Indóírönsk tungumál]]''' <br><small>[[Indóevrópsk tungumál]]</small> |- | colspan="3" style="font-size: 90%;" | [[Aímagíska]] | [[Askúnska]] | [[Assameíska]] | [[Barbaríska]] | [[Persneska]] |}<noinclude> {{DEFAULTSORT:{{PAGENAME}}}} [[Flokkur:Þemasnið]] </noinclude> kbhlc3wulne45g8o2iykv422a2viuhc Snið:Íslandsmeistarar í knattspyrnu karla 10 51571 1890900 1885272 2024-12-08T17:03:34Z Snaevar-bot 20904 /* top */ færa toccolours, næturstilling using [[Project:AWB|AWB]] 1890900 wikitext text/x-wiki <templatestyles src="Toccolours/styles.css" /> {| class="toccolours" style="margin: 0.5em auto; width:47em; max-width:100%; clear: both; font-size: 95%;text-align:center;" | colspan="12" | {| width="100%" style="background-color: transparent;" |- |- rowspan="2" | valign="top" | [[Mynd:Football pictogram.svg|42px|Knattspyrna]] |align="center" style="background:#BFD7FF;" width="100%" | {{Tnavbar-header|'''[[Landsbankadeild karla í knattspyrnu|Íslandsmeistarar karla í knattspyrnu]]'''&nbsp;|Íslandsmeistarar í knattspyrnu karla|bgcolor=#BFD7FF}} |[[Mynd:Flag of Iceland.svg|42px|Flag of Iceland]] |} {| width="100%" style="background-color: transparent;" |- |[[Mynd:KR Reykjavík.png|20px]] [[Knattspyrnufélag Reykjavíkur|KR]] (27) &nbsp;• [[Mynd:Valur.png|21px]] [[Knattspyrnufélagið Valur|Valur]] (23) &nbsp;• [[Mynd:Knattspyrnufélagið Fram.png|20px]] [[Knattspyrnufélagið Fram|Fram]] (18) • [[Mynd:ÍA-Akranes.png|20px]] [[Knattspyrnufélag ÍA|ÍA]] (18) &nbsp;[[Mynd:Fimleikafelag_hafnafjordur.png|19px]] [[Fimleikafélag Hafnarfjarðar|FH]] (8) &nbsp;• [[Mynd:Knattspyrnufélagið Víkingur.png|20px]] [[Knattspyrnufélagið Víkingur|Víkingur]] (7) <br/> [[Mynd:Keflavik ÍF.gif|20px]] [[Íþrótta- og ungmennafélag Keflavíkur|Keflavík]] (4) &nbsp;• [[Mynd:Breidablik.png|20px]] [[Breiðablik UBK|Breiðablik]] (3) &nbsp;• [[Mynd:Ibv-logo.png|20px]] [[Knattspyrnudeild ÍBV|ÍBV]] (3) &nbsp;• [[Mynd:Knattspyrnufélag Akureyrar.png|20px]] [[Knattspyrnudeild_KA|KA]] (1) &nbsp;• [[Mynd:Stjarnan_Logo.png|16px]] [[Ungmennafélagið Stjarnan|Stjarnan]] (1) |} |}<noinclude> {{DEFAULTSORT:{{PAGENAME}}}} [[Flokkur:Þemasnið]]</noinclude> sv2l2c9k7tlts9mucq4aj7435587zvx Snið:Nígerkongó tungumál 10 51653 1890901 1099928 2024-12-08T17:03:50Z Snaevar-bot 20904 /* top */ færa toccolours, næturstilling using [[Project:AWB|AWB]] 1890901 wikitext text/x-wiki <templatestyles src="Toccolours/styles.css" /> {| style="text-align: center;clear:both;" align="center" class="toccolours" cellspacing="0" ! style="background:orange;" | '''[[Nígerkongótungumál]]''' |- | colspan="3" style="font-size: 90%;" | [[Abanjommál]] | [[Adelska]] | [[Akanmál]] | [[Anló]] | [[Atabaskamál]] | [[Chichewa]] | [[Svahílí]] |}<noinclude> {{DEFAULTSORT:{{PAGENAME}}}} [[Flokkur:Þemasnið]]</noinclude> fv5s1la7mmjrzv2m87dn3oq5aq33rvs Snið:Kákasísk tungumál 10 51655 1890902 1497911 2024-12-08T17:04:02Z Snaevar-bot 20904 /* top */ færa toccolours, næturstilling using [[Project:AWB|AWB]] 1890902 wikitext text/x-wiki <templatestyles src="Toccolours/styles.css" /> {| style="text-align: center;clear:both;" align="center" class="toccolours" cellspacing="0" ! style="background:lightgreen;" | '''[[Kákasísk tungumál]]''' |- | colspan="3" style="font-size: 90%;" | [[Abasínska]] | [[Abkasíska]] | [[Adygeyska]] | [[Avarska]] | [[Lak]] | [[Téténska]] |}<noinclude> {{DEFAULTSORT:{{PAGENAME}}}} [[Flokkur:Þemasnið]]</noinclude> dme4sj8nva35to4rkyc4exupnwhmw07 Dagblað 0 52868 1890826 1856806 2024-12-08T15:17:49Z Apdency 8649 ([[c:GR|GR]]) [[c:COM:FR|File renamed]]: [[File:Voorpagina Vlaams Socialistisch dagblad "Vooruit" 7 Sepember 1944.jpg]] → [[File:Voorpagina Vlaams Socialistisch dagblad "Vooruit", 7 September 1944.jpg]] #3 - typo 1890826 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Voorpagina Vlaams Socialistisch dagblad "Vooruit", 7 September 1944.jpg|thumb|Dæmi um dagblað. Dagblaðið Vooruit þann 7. september 1944.]] '''Dagblað''' er blað sem inniheldur [[frétt]]ir, [[upplýsing]]ar, [[skemmtiefni]] og [[auglýsing]]ar. Dagblöð með greinum og orðum og orðstofnum koma af stofni trjánna sem hafa greinar sem hafa blöð, eða höfðu. Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina. ==Tengt efni== * [[Fréttablaðið]] * [[Fréttatíminn]] * [[Morgunblaðið]] * [[Tímarit]] {{Stubbur|dagblað}} [[Flokkur:Dagblöð| ]] [[Flokkur:Blaðamennska]] 9mck73rzlnmg03ppeubh6zn9yb13yim Snið:Alkanar 10 52968 1890888 1398305 2024-12-08T16:57:08Z Snaevar-bot 20904 /* top */ breyta toccocolors í navbox, snið í flokkur:þemasnið using [[Project:AWB|AWB]] 1890888 wikitext text/x-wiki <templatestyles src="Module:Navbox/styles.css" /> {| class="navbox" style="margin:" align="center" |- | align="center" style="background:#A4C9E6"| '''[[Alkan]]ar''' |- | [[Metan]] <small>(CH<sub>4</sub>)</small> • [[Etan]] <small>(C<sub>2</sub>H<sub>6</sub>)</small> • [[Própan]] <small>(C<sub>3</sub>H<sub>8</sub>)</small> • [[Bútan (alkan)|Bútan]] <small>(C<sub>4</sub>H<sub>10</sub>)</small> • [[Pentan]] <small>(C<sub>5</sub>H<sub>12</sub>)</small> • [[Hexan]] <small>(C<sub>6</sub>H<sub>14</sub>)</small> • [[Heptan]] <small>(C<sub>7</sub>H<sub>16</sub>)</small> • [[Oktan]] <small>(C<sub>8</sub>H<sub>18</sub>)</small> • [[Nónan]] <small>(C<sub>9</sub>H<sub>20</sub>)</small> • [[Dekan]] <small>(C<sub>10</sub>H<sub>22</sub>)</small> |}<noinclude> {{DEFAULTSORT:{{PAGENAME}}}} [[Flokkur:Þemasnið]] </noinclude> s7zinzf6pkeh0ileni7k3e0wrgzzfqg Trenton (New Jersey) 0 61280 1891020 1739374 2024-12-09T05:33:10Z Fyxi 84003 1891020 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Trenton_Makes.jpg|thumb|right|220px|Trenton.]] '''Trenton''' er [[höfuðborg]] [[New Jersey]]-fylkis í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]]. Íbúafjöldi borgarinnar var um 89.600 árið 2023.<ref>{{cite web|url=https://www.census.gov/quickfacts/fact/table/trentoncitynewjersey|title=QuickFacts – Trenton, New Jersey|publisher=[[United States Census Bureau]]|access-date=2024-12-09|url-status=live}}</ref> Trenton varð höfuðborg New Jersey þann [[25. nóvember]] árið [[1790]]. Í borginni er [[Ríkisfangelsi New Jersey]] sem hýsir hættulegustu glæpamenn fylkisins. == Tilvísanir == {{reflist}} == Tenglar == * {{Opinber vefsíða}} {{Fylkishöfuðborgir Bandaríkjanna}} {{stubbur|landafræði|Bandaríkin}} [[Flokkur:Borgir í New Jersey]] [[Flokkur:Fylkishöfuðborgir Bandaríkjanna]] r7a10b75mq8it6hyey2z07yyd5mdt1w Columbus (Ohio) 0 62896 1891017 1705587 2024-12-09T05:27:56Z Fyxi 84003 1891017 wikitext text/x-wiki [[Mynd:View_of_Downtown_Columbus_Ohio_OH_from_North_Bank_Park_Pavillion_on_Scioto_River.jpg|thumb|right|250px|Miðborg Columbus.]] '''Columbus''' er [[höfuðborg]] og stærsta borg [[Ohio]]-ríkis í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]]. Hún er jafnframt 14. stærsta borg landsins með um 913 þúsund íbúa (2023).<ref>{{cite web|url=https://www.census.gov/quickfacts/fact/table/columbuscityohio|title=QuickFacts – Columbus, Ohio|publisher=[[United States Census Bureau]]|access-date=2024-12-09|url-status=live}}</ref> Borgin var stofnuð árið [[1812]] og varð höfuðborg ríkisins fjórum árum síðar. == Tilvísanir == {{reflist}} == Tenglar == * {{Opinber vefsíða}} {{Fylkishöfuðborgir Bandaríkjanna}} {{stubbur|landafræði|Bandaríkin}} [[Flokkur:Borgir í Ohio]] [[Flokkur:Fylkishöfuðborgir Bandaríkjanna]] {{S|1812}} jzztrpizo4xcn88tviiyin802rugzyc Snið:Sýnilegt líf 10 63282 1890817 1890744 2024-12-08T14:52:43Z Snævar 16586 1890817 wikitext text/x-wiki <templatestyles src="Module:Navbox/styles.css" /> {| class="navbox" style="margin:auto" |- ! style="background:{{period color|proterozoic}}; color:black;width:100px;" rowspan="3"| Fylgir [[frumlífsöld]] ! style="background:{{period color|phanerozoic}}; color:black;text-align:center;" colspan="12" | <small>542 Má.</small> – [[Tímabil sýnilegs lífs]] - <small>okkar daga</small> |- ! style="background:{{period color|paleozoic}}; color:black;text-align:center;" colspan="6" | <small>542 Má.</small> – [[Fornlífsöld]] -<small>251 Má.</small> ! style="background:{{period color|mesozoic}}; color:black;" colspan="3" | <small>251 Má.</small> – [[Miðlífsöld]] - <small>65 Má.</small> ! style="background:{{period color|cenozoic}}; color:black;" colspan="3" | <small>65 Má.</small> – [[Nýlífsöld]] - <small>nútíma</small> |- ! style="background:{{period color|cambrian}}; color:black;text-align:center" | [[Kambríumtímabilið|Kambríum]] ! style="background:{{period color|ordovician}}; color:black;text-align:center;" | [[Ordóvisíumtímabilið|<span style="color:white;">Ordóvisíum</span>]] ! style="background:{{period color|silurian}}; color:black;text-align:center;" | [[Sílúrtímabilið|Sílúr]] ! style="background:{{period color|Devonian}}; color:black;text-align:center;" | [[Devontímabilið|Devon]] ! style="background:{{period color|carboniferous}}; color:black;text-align:center;" | [[Kolatímabilið|Kol]] ! style="background:{{period color|permian}}; color:black;text-align:center;" | [[Permtímabilið|Perm]] ! style="background:{{period color|triassic}}; color:inherit;" | [[Tríastímabilið|<span style="color:white;">Trías</span>]] ! style="background:{{period color|jurassic}}; color:black;" | [[Júratímabilið|Júra]] ! style="background:{{period color|cretaceous}}; color:black;" | [[Krítartímabilið|Krít]] ! style="background:{{period color|paleogene}}; color:black;" | [[Paleógentímabilið|Paleógen]] ! style="background:{{period color|neogene}}; color:black;" | [[Neógentímabilið|Neógen]] ! style="background:{{period color|quaternary}}; color:black;" | <small>''[[Kvartertímabilið|Kvarter]]''</small> |}<noinclude> {{DEFAULTSORT:{{PAGENAME}}}} [[Flokkur:Þemasnið]]</noinclude> m1828nqo001dqg06wowz0pse0f0gx4v Þungunarrof á Íslandi 0 63361 1891058 1889525 2024-12-09T11:58:42Z Jabbi 1044 1891058 wikitext text/x-wiki '''[[Þungunarrof]]''' (e. abortion) er réttur kvenna (og heimild <!-- ekki réttur? --> fyrir stúlkur), á Íslandi, og framkvæmd, til að eignast ekki barn, þ.e. fram að lokum 22. viku þungunar (og leyft í undantekningartilfellum síðar), skv. lögum {{lög|43|22. maí|2019}}<ref name="l2019">{{vefheimild|titill = Lög um þungunarrof | url = https://www.althingi.is/altext/stjt/2019.043.html}}</ref><ref>{{vefheimild|titill = Ný lög um þungunarrof taka gildi í dag | url = https://www.ruv.is/oflokka-eldra-efni/ny-log-um-thungunarrof-taka-gildi-i-dag}}</ref> þar um, sem þá tóku gildi. Í eldri lögum frá <!-- 11. júní 1975 eða í maí ?! {{lög|25|22. maí|1975}} --> 1975 var hugtakið nefnt fóstureyðing og þá aðeins leyft við sérstakar aðstæður.<ref name="l1975">{{vefheimild|titill = Lög um ráðgjöf og fræðslu varðandi kynlíf og barneignir <!-- fyrir 2019 var nafnið: "Lög um ráðgjöf og fræðslu varðandi kynlíf og barneignir og um fóstureyðingar og ófrjósemisaðgerðir" ekki virðist hægt að vísa beint í þá eldri útgáfu, verður að velja þegar þar er komið --> | url = https://www.althingi.is/lagas/nuna/1975025.html}}</ref> Skilgreiningar í núverandi (íslenskum) lögum: : ''Þungunarrof'': Lyfjagjöf eða önnur læknisaðgerð sem framkvæmd er að beiðni konu í því skyni að rjúfa þungun. : ''Fósturfækkun'': Þegar læknisfræðilegum aðferðum er beitt við að fækka fóstrum hjá konu sem er þunguð af fleiri en einu fóstri. Þungunarrof er umdeilt eða bannað í mörgum löndum, og fylgjendur þess að það sé réttur ''kvenna'' (e. pro choice) til þungunarrofs (hið minnsta í visst langan tíma; eða ótakmarkað að mati sumra) nota heldur orðið þungunarrof, en andstæðingar (e. pro life) nota frekar orðið fóstureyðing, og margir hverjir vilja engar undantekningar (sumir en ekki allir, vilja t.d. engar undantekningar fyrir stúlkur eða eftir nauðgun). Mörg lönd hafa t.d. leyft fóstureyðingar, eða bannað, og t.d. í Bandaríkjunum hefur [[Hæstiréttur Bandaríkjanna|Hæstirétturinn þar]] bæði leyft þær í öllum ríkjunum (Roe vs Wade) og síðar afnumið þann rétt, eða öllu heldur, ekki bannað (á landsvísu) heldur látið lög viðkomandi ríkja gilda (aftur, sem þýddi sjálfkrafa bann í mörgum ríkjunum). Rétturinn til þungunarrofs er mjög mikið hitamál í sumum löndum eins og þar, og kosningamál þar fyrir marga (og þar mun róttækari aðgerðir gegn, t.d. kröftug mótmæli), mun fremur en að vera eins áberandi á Íslandi. Í Evrópu hefur t.d. lengi verið andstaða gegn í Íslandi og löndum þar sem kaþólska kirkjan hefur mikið ítök. == Saga == Samkvæmt ákvæðum [[hegningarlög|hegningarlaga]] frá 1868 varðaði það [[móður]]ina og hlutdeildarmenn hennar allt að 8 ára [[hegningarvinna|hegningarvinnu]] að eyða burði. Árið 1935 voru sett lög sem heimiluðu þungunarrof af læknisfræðilegum ástæðum og 1938 var bætt við ákvæði sem heimilaði eyðinguna ef barnið kom undir við [[nauðgun]] eða [[sifjaspell]], eða ef hætta þótti á [[vansköpun]] fósturs.<ref>{{vefheimild | titill = Upplýsingarit um fóstureyðingar | url = https://www4.landspitali.is/lsh_ytri.nsf/timaritpages/T1F30CC465412596800256DCF005A7FCC/$file/Fostureydingar.pdf}}</ref> Árið 1975 voru lög sett sem víkkuðu heimild til þungunarrofs (þá nefnt fóstureyðing) en gerðu það ekki valfrjálst að ósk móður. Árið 2019 var frumvarp um að lengja heimildina, og hún gerð valfrjáls, í 22 vikur samþykkt.<ref>{{cite web|url=https://www.visir.is/g/2019190519552|title=Heilbrigðisráðherra fagnar en fyrrverandi þingmaður segir húrrahrópin dynja í eyrum - Vísir|last=|first=|date=|website=visir.is|archive-url=|archive-date=|access-date=2019-05-13}}</ref> == Heimild fyrir þungunarrofi í núverandi lögum == 4. Heimild til þungunarrofs. * Kona, sem óskar þess, á rétt á að fá þungun sína rofna fram að lokum 22. viku þungunar. Þungunarrof skal ætíð framkvæmt eins fljótt og auðið er og helst fyrir lok 12. viku þungunar. * Skorist heilbrigðisstarfsmaður undan framkvæmd þungunarrofs á grundvelli 14. gr. laga um heilbrigðisstarfsmenn, nr. 34/2012, skal tryggt að kona njóti réttinda skv. 1. mgr. * Einungis er heimilt að framkvæma þungunarrof eftir lok 22. viku þungunar ef lífi þungaðrar konu er stefnt í hættu við áframhaldandi þungun eða ef fóstur telst ekki lífvænlegt til frambúðar. Staðfesting tveggja lækna skal liggja fyrir þess efnis að fóstur teljist ekki lífvænlegt til frambúðar. 5. Heimild til þungunarrofs hjá stúlku sem er ólögráða fyrir æsku sakir.<ref name="l2019" /> * Heimilt er að rjúfa þungun samkvæmt ákvæðum laga þessara hjá stúlku sem er ólögráða fyrir æsku sakir, að hennar beiðni, án samþykkis foreldra eða forráðamanna. Í tengslum við þungunarrof skal henni boðin fræðsla og ráðgjöf um getnaðarvarnir. 7. gr. Fræðsluyfirvöld skulu í samráði við skólayfirlækni veita fræðslu um kynlíf og siðfræði kynlífsins á skyldunámsstigi í skólum landsins. Einnig skal veita þessa fræðslu á öðrum námsstigum.<ref name="l1975" /> <!-- Eldri texti í lögum sem ég tel úreldur: <ol> <li>Félagslegar ástæður: Þegar ætla má, að þungun og tilkoma barns verði konunni og hennar nánustu of erfið vegna óviðráðanlegra félagslegra ástæðna. Við slíkar aðstæður skal tekið tillit til eftirfarandi: <ol type=a> <li>Hafi konan alið mörg börn með stuttu millibili og skammt er liðið frá síðasta barnsburði.</li> <li>Eigi konan við að búa bágar heimilisástæður vegna ómegðar eða alvarlegs heilsuleysis annarra á heimilinu.</li> <li>Þegar konan getur ekki vegna æsku og þroskaleysis annast barnið á fullnægjandi hátt.</li> <li>Annarra ástæðna, séu þær fyllilega sambærilegar við ofangreindar aðstæður.</li> </ol> </li> <li>Læknisfræðilegar ástæður: <ol type=a> <li>Þegar ætla má, að heilsu konu, líkamlegri eða andlegri, sé hætta búin af áframhaldandi meðgöngu og fæðingu.</li> <li>Þegar ætla má, að barn, sem kona gengur með, eigi á hættu að fæðast vanskapað eða haldið alvarlegum sjúkdómi vegna erfða eða sköddunar í fósturlífi.</li> <li>Þegar sjúkdómur, líkamlegur eða geðrænn, dregur alvarlega úr getu konu eða manns til að annast og ala upp barn.</li> </ol> </li> <li>Ef konu hefur verið nauðgað eða hún orðið þunguð sem afleiðing af öðru refsiverðu atferli.</li> </ol> --> == Heimildir == {{ref}} {{stubbur|Ísland}} [[Flokkur:Fóstureyðingar eftir löndum]] [[Flokkur:Ísland]] [[Flokkur:Íslenskt samfélag]] 9piv62pvvkjrc4i0y33qwi85bxjfpw7 Nashville 0 64200 1891013 1873316 2024-12-09T05:17:32Z Fyxi 84003 1891013 wikitext text/x-wiki [[Mynd:A031228-17_Nashville_capitol.jpg|thumb|right|250px|Þinghús Tennessee-fylkis í Nashville.]] '''Nashville''' er [[höfuðborg]] og stærsta borg [[Tennessee]]-fylkis í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]]. Innan borgarmarkanna búa um 712 þúsund manns (2023) en á stórborgarsvæðinu búa um 2,1 milljónir.<ref>{{cite web|url=https://www.census.gov/quickfacts/fact/table/davidsoncountytennessee|title=QuickFacts – Davidson County, Tennessee|publisher=[[United States Census Bureau]]|access-date=2024-12-09|url-status=live}}</ref> Nashville er miðstöð fjármála og heilbrigðisþjónustu, [[tónlist]]ar og útgáfu í fylkinu. == Tilvísanir == {{reflist}} == Tenglar == {{Commons|Nashville, Tennessee|Nashville}} * {{Opinber vefsíða}} {{Fylkishöfuðborgir Bandaríkjanna}} {{stubbur|landafræði|Bandaríkin}} [[Flokkur:Nashville| ]] [[Flokkur:Borgir í Tennessee]] [[Flokkur:Fylkishöfuðborgir Bandaríkjanna]] 1dsgje1ac3vw7fnx3hjbv2x26633uve Snið:Forsíða/Tungumálatenglar 10 64530 1890813 1880998 2024-12-08T14:43:42Z Logiston 88128 1890813 wikitext text/x-wiki <includeonly> [[ab:]] [[ace:]] [[ady:]] [[af:]] [[als:]] [[alt:]] [[am:]] [[ami:]] [[an:]] [[ann:]] [[ang:]] [[anp:]] [[ar:]] [[arc:]] [[ary:]] [[arz:]] [[as:]] [[ast:]] [[atj:]] [[av:]] [[avk:]] [[awa:]] [[ay:]] [[az:]] [[azb:]] [[ba:]] [[ban:]] [[bar:]] [[bat-smg:]] [[bbc:]] [[bcl:]] [[bdr:]] [[be:]] [[be-tarask:]] [[bew:]] [[bg:]] [[bh:]] [[bi:]] [[bjn:]] [[blk:]] [[bm:]] [[bn:]] [[bo:]] [[bpy:]] [[br:]] [[bs:]] [[btm:]] [[bug:]] [[bxr:]] [[ca:]] [[cbk-zam:]] [[cdo:]] [[ce:]] [[ceb:]] [[ch:]] [[chr:]] [[chy:]] [[ckb:]] [[co:]] [[cr:]] [[crh:]] [[cs:]] [[csb:]] [[cu:]] [[cv:]] [[cy:]] [[da:]] [[dag:]] [[de:]] [[dga:]] [[din:]] [[diq:]] [[dsb:]] [[dtp:]] [[dty:]] [[dv:]] [[dz:]] [[ee:]] [[el:]] [[eml:]] [[en:]] [[eo:]] [[es:]] [[et:]] [[eu:]] [[ext:]] [[fa:]] [[fat:]] [[ff:]] [[fi:]] [[fiu-vro:]] [[fj:]] [[fo:]] [[fon:]] [[fr:]] [[frp:]] [[frr:]] [[fur:]] [[fy:]] [[ga:]] [[gag:]] [[gan:]] [[gcr:]] [[gd:]] [[gl:]] [[glk:]] [[gn:]] [[gom:]] [[gor:]] [[got:]] [[gpe:]] [[gu:]] [[guc:]] [[gur:]] [[guw:]] [[gv:]] [[ha:]] [[hak:]] [[haw:]] [[he:]] [[hi:]] [[hif:]] [[hr:]] [[hsb:]] [[ht:]] [[hu:]] [[hy:]] [[hyw:]] [[ia:]] [[iba:]] [[id:]] [[ie:]] [[ig:]] [[igl:]] [[ik:]] [[ilo:]] [[inh:]] [[io:]] [[it:]] [[iu:]] [[ja:]] [[jam:]] [[jbo:]] [[jv:]] [[ka:]] [[kaa:]] [[kab:]] [[kbd:]] [[kbp:]] [[kcg:]] [[kg:]] [[kge:]] [[ki:]] [[kk:]] [[kl:]] [[km:]] [[kn:]] [[ko:]] [[koi:]] [[krc:]] [[ks:]] [[ksh:]] [[ku:]] [[kus:]] [[kv:]] [[kw:]] [[ky:]] [[la:]] [[lad:]] [[lb:]] [[lbe:]] [[lez:]] [[lfn:]] [[lg:]] [[li:]] [[lij:]] [[lld:]] [[lmo:]] [[ln:]] [[lo:]] [[lt:]] [[ltg:]] [[lv:]] [[mad:]] [[mai:]] [[map-bms:]] [[mdf:]] [[mg:]] [[mhr:]] [[mi:]] [[min:]] [[mk:]] [[ml:]] [[mn:]] [[mni:]] [[mnw:]] [[mos:]] [[mr:]] [[mrj:]] [[ms:]] [[mt:]] [[mwl:]] [[my:]] [[myv:]] [[mzn:]] [[nah:]] [[nap:]] [[nds:]] [[nds-nl:]] [[ne:]] [[new:]] [[nia:]] [[nl:]] [[nn:]] [[no:]] [[nov:]] [[nqo:]] [[nr:]] [[nrm:]] [[nso:]] [[nv:]] [[ny:]] [[oc:]] [[olo:]] [[om:]] [[or:]] [[os:]] [[pa:]] [[pag:]] [[pam:]] [[pap:]] [[pcd:]] [[pcm:]] [[pdc:]] [[pfl:]] [[pi:]] [[pih:]] [[pl:]] [[pms:]] [[pnb:]] [[pnt:]] [[ps:]] [[pt:]] [[pwn:]] [[qu:]] [[rm:]] [[rmy:]] [[rn:]] [[ro:]] [[roa-rup:]] [[roa-tara:]] [[ru:]] [[rue:]] [[rw:]] [[sa:]] [[sah:]] [[sat:]] [[sc:]] [[scn:]] [[sco:]] [[sd:]] [[se:]] [[sg:]] [[sh:]] [[shi:]] [[shn:]] [[si:]] [[simple:]] [[sk:]] [[skr:]] [[sl:]] [[sm:]] [[smn:]] [[sn:]] [[so:]] [[sq:]] [[sr:]] [[srn:]] [[ss:]] [[st:]] [[stq:]] [[su:]] [[sv:]] [[sw:]] [[szl:]] [[szy:]] [[ta:]] [[tay:]] [[tcy:]] [[tdd:]] [[te:]] [[tet:]] [[tg:]] [[th:]] [[ti:]] [[tk:]] [[tl:]] [[tly:]] [[tn:]] [[to:]] [[tpi:]] [[tr:]] [[trv:]] [[ts:]] [[tt:]] [[tum:]] [[tw:]] [[ty:]] [[tyv:]] [[udm:]] [[ug:]] [[uk:]] [[ur:]] [[uz:]] [[ve:]] [[vec:]] [[vep:]] [[vi:]] [[vls:]] [[vo:]] [[wa:]] [[war:]] [[wo:]] [[wuu:]] [[xal:]] [[xh:]] [[xmf:]] [[yi:]] [[yo:]] [[za:]] [[zea:]] [[zgh:]] [[zh:]] [[zh-classical:]] [[zh-min-nan:]] [[zh-yue:]] [[zu:]] </includeonly> r3gv219nzhlxkgfrvqt92x7qsw5u0l3 Denver 0 66409 1891044 1873892 2024-12-09T06:26:15Z Fyxi 84003 1891044 wikitext text/x-wiki {{Byggð | nafn = Denver | nafn_í_eignarfalli = | nafn_á_frummáli = <!-- ef það er ekki eins og íslenska heitið --> | tegund_byggðar = [[Fylkishöfuðborgir Bandaríkjanna|Fylkishöfuðborg]] | mynd = Denver Montage.jpg | mynd_stærð = | mynd_alt = | mynd_texti = Svipmyndir | fáni = Flag of Denver, Colorado.svg | innsigli = Seal of Denver, Colorado.svg | skjaldarmerki = | viðurnefni = | kjörorð = | kort = | kort_texti = | teiknibóla_kort = Colorado#Bandaríkin | teiknibóla_kort_texti = Staðsetning í Colorado##Staðsetning í Bandaríkjunum | hnit = {{coord|39.7392|-104.9849|type:city_region:US-CO_source:NGS-KK1709|name=City and County of Denver, Colorado|display=inline}} | undirskipting_gerð = Land | undirskipting_nafn = {{Fáni|Bandaríkin}} | undirskipting_gerð1 = [[Fylki Bandaríkjanna|Fylki]] | undirskipting_nafn1 = {{Fáni|Colorado}} | undirskipting_gerð2 = | undirskipting_nafn2 = | stofnun_titill = Stofnun | stofnun_dagsetning = | leiðtogi_titill = Borgarstjóri | leiðtogi_nafn = Mike Johnston | leiðtogi_flokkur = [[Demókrataflokkurinn|D]] | heild_gerð = | flatarmál_heild_km2 = 400,739 | hæð_m = 1.610 | mannfjöldi_neðan = <ref name="mannfjoldi">{{cite web|url=https://www.census.gov/quickfacts/fact/table/denvercitycolorado|title=QuickFacts – Denver, Colorado|publisher=[[United States Census Bureau]]|access-date=2024-12-09|url-status=live}}</ref> | mannfjöldi_frá_og_með = 2020 | mannfjöldi_heild = 715.522 | mannfjöldi_þéttleiki_km2 = 1.805 | mann_áætlun_frá = 2023 | mannfjöldi_áætlun = 716.577 | tímabelti = [[Fjallatími|MST]] | utc_hliðrun = −07:00 | tímabelti_sumartími = [[Fjallatími|MDT]] | utc_hliðrun_sumartími = −06:00 | póstnúmer_gerð = Póstnúmer | póstnúmer = | svæðisnúmer = | vefsíða = {{URL|denvergov.gov}} }} [[Mynd:Denver Skyline in Winter.JPG|thumb|Denver um vetur.]] '''Denver''' er höfuðborg og fjölmennasta borg [[Colorado]]-fylkis. Árið 2020 var íbúafjöldi um 716.500.<ref name="mannfjoldi" /> „The Mile High City“ er auknefni á borgina, af því að hún er einmitt 1.609 metrum (einni enskri mílu) yfir sjávarmáli. [[Klettafjöll]] eru nálæg og draga marga ferðamenn, sérstaklega skíðamenn, að Denver. Borgin er nefnd í höfuðið á [[James W. Denver]]. Mikilvægir [[háskóli|háskólar]] í Denver eru [[Denver-háskóli]], [[Colorado-háskóli í Denver]] og [[Regis-háskóli]]. Meðal íþróttaliða er körfuboltaliðið [[Denver Nuggets]] og ameríska fótboltaliðið [[Denver Broncos]]. Núverandi borgarstjóri er Mike Johnston. == Tilvísanir == {{reflist}} == Tenglar == * {{Opinber vefsíða}} {{Fylkishöfuðborgir Bandaríkjanna}} {{stubbur|Bandaríkin|landafræði}} [[Flokkur:Borgir í Colorado]] [[Flokkur:Fylkishöfuðborgir Bandaríkjanna]] 35bx9xuhrh8bte46nx12ykcsp9iebp0 Snið:Nútímabyggingarlist 10 68416 1890889 1455386 2024-12-08T16:57:23Z Snaevar-bot 20904 /* top */ breyta toccocolors í navbox, snið í flokkur:þemasnið using [[Project:AWB|AWB]] 1890889 wikitext text/x-wiki <br clear=all><templatestyles src="Module:Navbox/styles.css" /> {| align="center" class="navbox" cellspacing="0" width=80% |- bgcolor="#ccccff" | align="left" width="50" |<small class="editlink noprint plainlinks">[{{SERVER}}{{localurl:Snið:Nútímabyggingarlist|action=edit}} breyta ]</small> | align="center" | '''[[Nútímabyggingarlist]]''' | align="right" width="50" | |- align="center" style="font-size: 90%;" | colspan="4" | [[Alþjóðastíll]] | [[Art Deco]] | [[Art Nouveau]] | [[Expressjónismi]] | [[Framtíðarstefna]] | [[Funkisstíll]] | [[Hátæknistíll]] | [[Lífræn byggingarlist]] | [[Nútímaviðhorf]] | [[Módernismi]] | [[Póstmódernismi]] | [[Sjálfbær byggingarlist]] |} <noinclude> [[Flokkur:Þemasnið]] </noinclude> robknugvq58uxzwfxcvmieugmhnalro Búsáhaldabyltingin 0 73131 1890800 1890168 2024-12-08T14:19:08Z Akigka 183 Tók aftur breytingu frá [[Special:Contributions/InternetArchiveBot|InternetArchiveBot]] ([[User talk:InternetArchiveBot|spjall]]), til baka í síðustu útgáfu frá [[User:Akigka|Akigka]] 1890150 wikitext text/x-wiki {{hreingera|uppfæra, málfar, kaflaskipting, myndanotkun o.s.frv.}} [[Mynd:W15_Protesters_1217.JPG|thumb|Mótmælendur berja á dósir og pottlok á mótmælum 20. janúar 2009.]] [[Mynd:Althingi IMF protest.jpg|thumb|right|Mótmæli við Alþingishúsið í nóvember 2008. Búið er að koma fyrir skilti á svölum hússins sem á stendur „Til sölu (kr) $ 2,100.000.000“ og „IMF Selt“.]] '''Mótmælin á Íslandi í kjölfar efnahagskreppunnar 2008''', betur þekkt sem '''Búsáhaldabyltingin''', voru fjölmenn [[mótmæli]], sem hófust í kjölfar [[Bankahrunið á Íslandi|falls íslensku bankanna]] [[haust]]ið [[2008]]. Boðað var til mótmæla í sömu viku og bankarnir féllu. Í kjölfarið á þeim mótmælum var farið að skipuleggja svokallaða ''laugardagsfundi'' á [[Austurvöllur|Austurvelli]], auk annarra funda og aðgerða á meðal almennings. Mótmælin náðu hámarki í janúar 2009 og lyktaði með því að [[Annað ráðuneyti Geirs H. Haarde|ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar]] féll. Búsáhaldabyltingin er kennd við það að margir þátttakendur börðu sleifum á potta, pottlok og dósir til að skapa takt,<ref name="havadi" /> um leið og þeir sungu [[slagorð]] á borð við „vanhæf ríkisstjórn!“. Skilti með slagorðum eins og „Nýtt lýðveldi“, „Vér mótmælum öll“ og „Helvítis fokking fokk“ voru lýsandi fyrir andrúmsloftið á mótmælunum. Kröfur mótmælenda voru skýrar: stjórn [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankans]] og [[Ríkisstjórn Íslands|ríkisstjórnin]] áttu að víkja þar sem þær væru rúnar öllu trausti almennings. Tveir hópar voru áberandi við skipulagningu mótmæla í byrjun: [[Mótmælasamtökin Nýir tímar]] undir forystu [[Kolfinna Baldvinsdóttir|Kolfinnu Baldvinsdóttur]] fjölmiðlakonu og [[Raddir fólksins]] undir forystu [[Hörður Torfason|Harðar Torfasonar]] tónlistarmanns. Áherslur þessara tveggja hópa voru ólíkar þar sem Nýir tímar vildu leggja áherslu á pólitíska þáttinn á meðan Raddir fólksins voru óflokkspólitísk samtök. Þekktustu mótmælafundirnir voru laugardagsfundir Radda fólksins á Austurvelli þar sem fjöldi fólks flutti ávörp, en aðgerðir fóru fram víðar, meðal annars við [[Stjórnarráð Íslands|Stjórnarráðið]], [[Þjóðleikhúsið]] og Lögreglustöðina við Hlemm. Átök mótmælenda og [[óeirðalögregla|óeirðalögreglu]] fóru stigvaxandi eftir því sem leið á mótmælin og náðu hámarki þegar Alþingi kom saman eftir jólafrí 20. janúar 2009. == Atburðarásin == === Neyðarlögin og bankahrunið, 6. október 2008 === {{aðalgrein|Neyðarlögin}} [[Lausafjárkreppan 2007-2008]] olli því að bankar og aðrar fjármálastofnanir víða um heim urðu gjaldþrota. Stærst þessara gjaldþrota var gjaldþrot [[Lehman Brothers]] í september 2008, sem varð til þess að [[millibankalán]] stöðvuðust tímabundið. Það olli aftur greiðsluerfiðleikum íslenskra banka sem voru með stór [[kúlulán]] á gjalddaga og gátu nú ekki endurfjármagnað þau með nýjum lánum. [[Glitnir banki]] var fyrstur íslensku bankanna sem lenti í erfiðleikum og hratt af stað atburðarás sem leiddi til [[Bankahrunið á Íslandi|gjaldþrots allra þriggja stærstu íslensku bankanna]] og setningu [[neyðarlögin|neyðarlaga]] 6. október 2008. Af því tilefni ávarpaði forsætisráðherra, [[Geir H. Haarde]], landsmenn í beinni útsendingu í sjónvarpi og útvarpi: {{tilvitnun2|Á hinum pólitíska vettvangi, jafnt sem annars staðar, er mikilvægt að slíðra sverðin við þessar aðstæður. Miklu skiptir að við sýnum bæði stillingu og yfirvegun þá erfiðu daga sem nú fara í hönd, látum ekki hugfallast og styðjum hvert annað með ráðum og dáð. Á þann hátt, með íslenska bjartsýni, æðruleysi og samstöðu að vopni, munum við standa storminn af okkur. Guð blessi Ísland.|höfundur=Geir H. Haarde (6. október 2008)}} Setning neyðarlaganna og ávarp forsætisráðherra gerðu almenningi á Íslandi ljóst að fjármálakerfið væri að hrynja með [[Efnahagskreppan á Íslandi 2008-2011|alvarlegum afleiðingum]] fyrir íslenskt efnahagslíf. === Samstöðutónleikar á Austurvelli, 8. október 2008 === Tveimur dögum eftir setningu neyðarlaganna, eða þann 8. október 2008, boðaði [[Bubbi Morthens]] til samstöðutónleika á [[Austurvöllur|Austurvelli]] um hádegið undir yfirskriftinni „Krónan er fallin“.<ref>{{tímarit.is|3634868|Bubbi þjappaði saman þjóðinni|blað=24 stundir|útgáfudagsetning=9. október 2008|blaðsíða=30}}</ref><ref>{{tímarit.is|4201399|Ládeyða á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=9.10.2008|blaðsíða=42}}</ref> Um 1000-1500 manns mættu og allt gekk vel fyrir sig.<ref name=":2" /> Mikið var um fjölskyldufólk með börn, og margir að maula á nesti á meðan tónleikunum stóð. Hljómsveitin [[Buff (hljómsveit)|Buff]] lék með Bubba auk þess sem rapparinn [[Poetrix]] kom fram. Bubbi flutti meðal annars nýtt lag sem hann hafði samið kvöldið áður og hét „Ein stór fjölskylda“. Lagið samdi hann fyrir þennan samstöðufund, en það var frumflutt á [[Rás 2]] um morguninn og svo stuttu síðar á [[Bylgjan|Bylgjunni]]. === Fyrstu mótmælin, 10. október 2008 === Fjórum dögum eftir setningu neyðarlaganna, eða föstudaginn 10. október, var boðað til fyrstu mótmælanna á samskiptamiðlinum [[Facebook]] vegna þess ástands sem skapast hefði við fall bankanna. Fólk var hvatt til að mæta á [[Arnarhóll|Arnarhól]] til að krefjast þess að [[Davíð Oddsson]] seðlabankastjóri segði af sér.<ref name=":0">{{cite book|author=Stefán Gunnar Sveinsson|year=2013|title=Búsáhaldabyltingin: Sjálfsprottin eða skipulögð?|location=Reykjavík|publisher=Almenna bókafélagið}}</ref> Samkvæmt frétt [[Reuters]]-fréttastofunnar mættu um 200 manns á mótmælin.<ref name=":0" /> Síðar færðu mótmælendur sig að [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankanum]]. Allt gekk vel fyrir sig á meðan mótmælunum stóð.<ref name=":2">{{cite report|author=Geir Jón Þórisson|date=30. júní 2012|title=Samantekt á skipulagi lögreglu við mótmælin 2008 til 2011|url=https://rafhladan.is/handle/10802/11046|publisher=Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu}}</ref> Nokkrir mótmælendur urðu ósáttir við það þegar einn úr þeirra hópi fór að syngja „[[Internationalinn]]“ (alþjóðlegt baráttulag [[kommúnismi|kommúnista]]). Sumir létu sig hverfa í kjölfarið þar sem þeir töldu mótmælin vera orðin „of rauð“.<ref name=":0" /> Skipuleggjendum var í kjölfarið ráðlagt að hafa meiri fyrirvara á mótmælunum, sleppa „Nallanum“ og kaupa almennilegt [[gjallarhorn]].<ref name=":0" /> === Samstöðufundur á Ingólfstorgi, 17. október 2008 === Þann 17. október 2008 hélt leikarinn [[Karl Ágúst Úlfsson]] samstöðufund á [[Ingólfstorg]]i. Þetta voru ekki mótmæli heldur [[trommuhringur]] til að sýna að þegar hver og einn leggur fram það sem hann hefur fram að færa þá ná allir að spila saman.<ref name="havadi">{{cite journal|author=Njörður Sigurjónsson|year=2015|title=Hávaði búsáhaldabyltingarinnar|journal=Ritið|volume=15|number=3|pages=137-159|url=https://timarit.is/page/6565669?iabr=on}}</ref> Honum fannst þjóðin þurfa mest á því að halda á þessum erfiðu tímum, að finna að við eigum öll hagsmuna að gæta og að allir þyrftu að leggjast á eitt til að komast á réttan kjöl. Karl Ágúst stóð að samstöðufundinum ásamt fyrirtækinu Practical.<ref>{{Tímarit.is|4008901|Trommað í takt|útgáfudagsetning=18. október 2008|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=1}}</ref> === Annar mótmælafundur, 18. október 2008 === Annar mótmælafundurinn var boðaður klukkan 3, laugardaginn 18. október 2008. Þessi fundur var mun betur skipulagður en sá fyrsti og notaðist við hljóðkerfi og lítið færanlegt svið sem [[Reykjavíkurborg]] útvegaði og komið var fyrir við [[Landsímahúsið]] á [[Austurvöllur|Austurvelli]], líkt og á samstöðutónleikum Bubba 10 dögum fyrr. Aðstandendur voru Hörður Torfason, Kolfinna Baldvinsdóttir, [[Dr. Gunni]] og Andri Sigurðsson. Líkt og á fyrsta fundinum var helsta krafan afsögn seðlabankastjóra. Ræðumenn á fundinum voru [[Þráinn Bertelsson]], rithöfundur,<ref>[http://www.youtube.com/watch?v=RB13PYRcVvE YouTube: Ræða Þráins Bertilssonar 18. október, 2008]</ref> [[Þorvaldur Gylfason]], prófessor við Háskóla Íslands,<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2008/10/thg181008.pdf Raddir fólksins: Ræða - Þorvaldur Gylfason 18. október, 2008.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> [[Ragnheiður Gestsdóttir]], rithöfundur, [[Biggi Veira|Birgir Þórarinsson]], tölvunarfræðingur og tónlistarmaður, og Kolfinna Baldvinsdóttir, fjölmiðlakona. <gallery> Image:W02 Hördur Torfason Organizer.JPG|Hörður Torfason Image:W02 Protesters 07933.JPG Image:W02 Protesters Auturvöllur 07942.JPG Image:W02 Collection 07946.JPG Image:W02 Austurvöllur 07957s.JPG </gallery> === Þriðji mótmælafundur, 25. október 2008 === Þriðji mótmælafundurinn var haldinn laugardaginn 25. október 2008. Nokkur fjöldi safnaðist saman á Austurvelli þar sem [[Einar Már Guðmundsson]], rithöfundur, [[Guðmundur Gunnarsson]], formaður Rafiðnaðarsambandsins, og [[Jón Baldvin Hannibalsson]], fyrrverandi ráðherra, héldu ræður. Eftir fundinn var farið í mótmælagöngu að [[Ráðherrabústaðurinn|Ráðherrabústaðnum]] þar sem hrópað var „brennum bankana!“ um leið og fáni [[Landsbankinn|Landsbankans]] var brenndur. === Fjórði mótmælafundur, 1. nóvember 2008 === Fjórði laugardagsfundurinn var haldinn á Austurvelli laugardaginn 1. nóvember 2008. Í þetta sinn var mótmælaganga frá [[Hlemmur|Hlemmi]] yfir á Austurvöll. Fjórir vörubílar óku á undan göngunni og þeyttu flautur. [[Sturla Jónsson]], einn af forystumönnum í [[mótmæli vörubílstjóra á Íslandi 2008|mótmælum vörubílstjóra]] fyrr þetta sama ár, var einn ræðumanna. Aðrir ræðumenn voru Pétur Tyrfingsson sálfræðingur, Lárus Páll Birgisson sjúkraliði, Ernesto Ortiz veitingamaður, Óskar Ástþórsson leikskólakennari og Birgir Þórarinsson tónlistarmaður. Allt fór vel fram og var áætlaður fjöldi 1000-1500 manns.<ref>{{tímarit.is|4009688|Á annað þúsund mótmæltu|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=2.11.2008|blaðsíða=1}}</ref> Dúkka var hengd upp á hliðið í Austurstræti.<ref name=":2" /> === Fimmti mótmælafundur, 8. nóvember 2008 === [[Image:W05 Buags flag 8282.JPG|thumb|Bónusfáninn á Alþingishúsinu.]] Fimmti laugardagsfundurinn var haldinn 8. nóvember 2008. Ræðumenn voru Ragnheiður Gestsdóttir rithöfundur, Sigurbjörg Árnadóttir fyrrverandi fréttamaður RÚV í Finnlandi, Arndís Björnsdóttir kennari og Einar Már Guðmundsson rithöfundur.<ref>[http://www.youtube.com/watch?v=8nKnTc7DV8U YouTube: Ræða - Einar Már Guðmundsson 8. nóvember, 2008.]</ref> Þetta voru fjölmennustu mótmælin til þessa en samkvæmt lögreglu voru á fjórða þúsund manns mætt á Austurvöll þar sem mótmælin höfðu verið boðuð.<ref name=":2" /> Skömmu eftir að mótmælin hófust klifraði mótmælandi ([[Haukur Hilmarsson]]) upp á þak [[Alþingishúsið|Alþingishússins]] og dró [[Bónus (verslun)|Bónus]]fána að húni á fánastöng hússins. Lögreglumenn fóru á bak við húsið til að gæta að honum og nokkur fjöldi mótmælanda safnaðist þar saman í kjölfarið. Þegar fánamaðurinn kom niður reyndi lögregla að handtaka hann, en mótmælendur komu í veg fyrir það og hann slapp. Mótmælin færðust þá aftur inn á Austurvöll þar sem mótmælendur köstuðu skyri og eggjum í Alþingishúsið. Talsverður hiti var í fólki og átti lögreglan á köflum í basli með að halda aftur af mótmælendum.<ref name=":2" /><ref>{{tímarit.is|4010083|Á fjórða þúsund mótmælti|blað=Vísir|útgáfudagsetning=9. nóvember 2008|blaðsíða=4}}</ref> Frásagnir af ástandinu þennan dag voru mismunandi. Daníel Sigurbjörnsson sagði í viðtali í ''[[Morgunblaðið|Morgunblaðinu]]'' 10. nóvember:<blockquote>„Ástandið var mun alvarlegra í portinu en fjölmiðlar hafa sagt frá. Lögreglumenn voru þar í hættu; þeir kallaðir öllum illum nöfnum og margsinnis hótað lífláti [...] Ég fór inn í portið þegar maðurinn birtist uppi á þaki með Bónusfánann. Þegar einn lögreglumaðurinn ætlaði upp stigann gerði maður í portinu sig líklegan til að kippa honum aftur niður og það hefði valdið stórslysi. Mér tókst einhvern veginn að hindra manninn og var kallaður öllum illum nöfnum fyrir vikið og grýttur með eggjum, jógúrt og tómötum. Ástandið var mun alvarlegra en menn gera sér grein fyrir. Mér fannst öryggi mínu ógnað þrátt fyrir að hafa aðeins ætlað að taka þarna nokkrar myndir fyrir sjálfan mig.“<ref name=":4">{{tímarit.is|4203627|Margmenni við mótmæli á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|höfundur=Halldór Armand Ásgeirsson|útgáfudagsetning=10 nóvember 2008|blaðsíða=8}}</ref></blockquote> [[Ingvar Á. Þórisson]] kvikmyndagerðamaður sagði í ''Morgunblaðinu'' sama dag:<blockquote>„Sá sem strengdi upp Bónus-fánann uppskar mikið lof fyrir og í kjölfarið safnaðist fólk saman inni í portinu þar sem stiginn var. Þar voru aðeins þrír lögreglumenn. Maður heyrði seinna meir að það voru einhverjir tuddar þarna tilbúnir í slagsmál við lögregluna en ég held nú að það hafi verið lítil hætta á því að þau yrðu. Ég tel að það sé langt í að hér sjóði eitthvað upp úr.“</blockquote> Hann taldi lögregluna hafa brugðist vel við mótmælunum. „Ég var þarna fremst og fannst lögreglan bregðast hárrétt við. Þeir voru ekki með neinar brynsveitir og létu ekki æsa sig upp í neitt.“<ref name=":4" /> Á þessum mótmælum mætti [[Gunnar Már Pétursson]] myndlistarmaður í fyrsta sinn með skilti sem á stóð slagorðið „Helvítis fokking fokk!“.<ref>{{cite web|url=https://www.flickr.com/photos/johannesgunnar/3013903904/in/album-72157609177016624|author=Jói Gunnar|website=Flickr|title=Helvítis Fokking Fokk!|date=8.11.2008}}</ref> Þetta átti eftir að verða nokkurs konar einkennisslagorð Búsáhaldabyltingarinnar sem lýsti óánægju án þess að setja fram stefnu eða kröfu um breytingar. <gallery> Image:W05 Speaker Ragnheidur Gestsdottir 08323.JPG|Ragnheiður Gestsdóttir. Image:W05 Protesters Austurvöllur 08325.JPG|Mótmælendur með skilti. </gallery> === Sjötti mótmælafundur, 15. nóvember 2008. === Sjötti laugardagsfundurinn var haldinn 15. nóvember 2008. Ræðumenn voru [[Andri Snær Magnason]] rithöfundur,<ref>[http://www.youtube.com/watch?v=8Hm0yr2kmJU YouTube: Ræður: Viðar Þorsteinsson og Andri Snær 15. nóvember, 2008.]</ref> Viðar Þorsteinsson heimspekingur og [[Kristín Helga Gunnarsdóttir]] rithöfundur. [[Lúðrasveit Íslands]] undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum. Taldi lögregla að um 6000 manns hefðu mætt á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|4204103|Vaxandi styrkur mótmæla|útgáfudagsetning=17.11.2008|blaðsíða=4|blað=Morgunblaðið}}</ref> <blockquote>Mikill hiti var í fundarmönnum og ljóst að fólk krefst aðgerða. Þúsundir manna öskruðu já háum rómi þegar Hörður Torfason, tónlistarmaður og skipuleggjandi mótmælanna, spurði fólk hvort það vildi stjórn Seðlabankans burt. Sömu sögu var að segja þegar hann spurði hvort fólk vildi stjórn Fjármálaeftirlitsins, spillingaröflin og ríkisstjórnina burt. Þúsundraddað já kvað við. Rétt eins og fólk krafðist kosninga í vor með háværu já-svari.<ref>{{cite web|url=http://www.dv.is/frettir/2008/11/15/serfraedingur-i-ad-gelda-og-svaefa/|archive-url=https://vefsafn.is/is/20130502181530/http://www.dv.is/frettir/2008/11/15/serfraedingur-i-ad-gelda-og-svaefa/|website=DV.is|date=15. nóvember, 2008|title=Sérfræðingur í að gelda og svæfa|archive-date=2.5.2013}}</ref></blockquote> Eftir fundinn kastaði fólk eggjum, skyri og klósettrúllum í Alþingishúsið. Kveikt var í klósettrúllu á tröppum hússins, en lögreglan slökkti eldinn.<ref>{{tímarit.is|4010468|Kröfðust lýðræðis|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=16.11.2008|blaðsíða=6}}</ref> Um kvöldið voru vel sóttir samstöðutónleikar í [[Laugardalshöll]] þar sem íslenskt tónlistarfólk bauð til ókeypis tónleika. Meðal flytjenda voru [[Stuðmenn]], [[Buff (hljómsveit)|Buff]], [[Ný dönsk]], [[Ragnheiður Gröndal]], [[Lay Low]], [[Sálin hans Jóns míns (hljómsveit)|Sálin hans Jóns míns]], [[Baggalútur]] og [[HAM (hljómsveit)|Ham]].<ref>{{tímarit.is|4204139|Hlýleg stemning á samstöðutónleikum|útgáfudagsetning=17.11.2008|blað=Morgunblaðið|blaðsíða=40}}</ref> <gallery> image:W06 Speaker Vidar Thorsteinsson 08339.JPG|Viðar Þorsteinsson image:W06 Protesters 08361.JPG|Mótmælaskilti Image:W06 Andri Snær Magnason Speaker 08345.JPG|Andri Snær Magnason Image:W06 Protesters 08446.JPG|Mannfjöldinn á Austurvelli </gallery> === Sjöundi mótmælafundur, 22. nóvember, 2008. === Sjöundi laugardagsfundurinn var haldinn 22. nóvember 2008. Ræðumenn voru Sindri Viðarsson sagnfræðinemi, [[Katrín Oddsdóttir]] laganemi og [[Gerður Pálmadóttir]], atvinnurekandi í Hollandi. Lúðrasveit Íslands undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum og [[Hjalti Rögnvaldsson]] las baráttuljóð. <blockquote>Katrín sagði meðal annars ríkisstjórnina hafa brotið mannréttindi Íslendinga þegar skrifað var undir lánabeiðni til Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Þá væri það ekki ákvörðun þeirra Ingibjargar Sólrúnar og Geirs Haarde hvort gengið yrði til kosninga, eins og þau hafa sagt ekki tímabært. Hún lauk máli sínu með hrópunum "Góðir Íslendingar, við látum ekki kúga okkur" og uppskar mikinn fögnuð viðstaddra." <ref>{{tímarit.is|4010848|Mótmælendur gerast háværari|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=23. nóvember, 2008|blaðsíða=2}}</ref></blockquote> Eftir fundinn var aðgerðahópurinn [[Neyðarstjórn kvenna]] með gjörning þar sem styttan af Jóni Sigurðssyni var klædd í bleikan kjól.<ref>{{cite web|url=https://www.visir.is/g/2008435809d/jon-sigurdsson-klaeddur-i-kjol|title=Jón Sigurðsson klæddur í kjól|dags=22.11.2008|website=Vísir.is}}</ref> <gallery> Image:W07 Band2.JPG|Lúðrasveit Íslands leikur Image:W07 Hjalti Rögnvaldsson 08679.JPG|Ljóðalestur Hjalti Rögnvaldsson Image:W07 Protesters 8727.JPG|Mótmælendur með skilti sem á stendur „Vér mótmælum öll“ Image:W07 Katrin Oddsdottir speaker 08700.JPG|Katrín Oddsdóttir flytur erindi Image:W07 Protesters 8713.JPG|Mótmælendur </gallery> === Áhlaup á lögreglustöðina, 22. nóvember 2008 === {{aðalgrein|Áhlaupið á lögreglustöðina við Hverfisgötu 22. nóvember 2008}} Föstudaginn 21. nóvember var [[Haukur Hilmarsson]] handtekinn af lögreglunni fyrir að hafa klifrað upp í byggingarkrana í tengslum við mótmæli [[Saving Iceland]] á [[Kárahnúkavirkjun|Kárahnjúkum]] árið 2005. Margir töldu að tilgangur handtökunnar væri sá einn að taka hann úr umferð fyrir mótmælin um helgina.<ref>{{cite web|url=http://this.is/nei/?p=893|title=Lögregla tekur mótmælanda úr umferð|website=Nei.|date=22.11.2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090130162516/http://this.is/nei/?p=893|archive-date=30.1.2009}}</ref> Í ræðu sinni á laugardagsmótmælunum daginn eftir fordæmdi Hörður Torfason handtökuna og hvatti viðstadda til að fylkja liði að lögreglustöðinni á Hverfisgötu þar sem Haukur var í haldi. Milli 500 og eitt þúsund manns söfnuðust saman fyrir utan lögreglustöðina þar sem slagorðin „Út með Hauk! Inn með Geir!“ voru hrópuð. Mannfjöldinn braut sér leið í gegnum útidyr hússins, en var hrakinn frá af lögregluliði í óeirðabúningum sem beitti piparúða. Fimm þurftu að leita sér aðhlynningar á slysavarðstofu og erlendis var fjallað um atburðinn eins og óeirðir. Um klukkan 18:00 bárust þær fréttir að Hauki hefði verið sleppt úr haldi og að óþekktur aðili hefði greitt fyrir hann sektina sem hann var handtekinn fyrir að hafa ekki greitt.<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/skyringar/frettaskyringar/nr/89|author=Ásgeir H. Ingólfsson|title=Grátið eggjarauðutárum|website=Smugan|archive-url=https://vefsafn.is/is/20110106122642/http://www.smugan.is/skyringar/frettaskyringar/nr/89|archive-date=1.1.2011}}</ref><ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/11/22/fanganum_sleppt/|title=Fanganum sleppt|website=mbl.is|date=22.11.2008}}</ref> === Útifundur og borgarafundur, 24. nóvember 2008 === Mánudaginn 24. nóvember stóðu [[BSRB]] og fleiri samtök fyrir útifundi á Ingólfstorgi undir yfirskriftinni „Verjum velferðina“. Þar var borin upp vantrauststillaga á ríkisstjórnina og Alþingi og nokkrir fóru inn á þingpalla. Um 1000 manns voru á torginu og allt gekk vel fyrir sig. Um kvöldið var fjölmennur [[opinn borgarafundur]] í [[Háskólabíó]]i, en þar gekk líka allt vel fyrir sig.<ref name=":2" /> Sýnt var frá fundinum í beinni útsendingu á [[RÚV]]. Á þeim fundi mælti [[Ingibjörg Sólrún Gísladóttir]] hin fleygu orð „Þið eruð ekki þjóðin“ við lítinn fögnuð viðstaddra.<ref>{{tímarit.is|4011594|Góð vika/slæm vika|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=56|útgáfudagsetning=29.11.2008}}</ref> === Áttundi mótmælafundur, 29. nóvember 2008 === Áttundi laugardagsfundurinn var haldinn 29. nóvember 2008. Ræðumenn í þetta sinn voru [[Illugi Jökulsson]] rithöfundur,<ref>{{cite web|url=http://www.dv.is/blogg/tresmidja/2008/11/29/gerum-thad-theirra/|title=Gerum það án þeirra|website=DV.is/blogg: Ræða|author=Illugi Jökulsson|date=29.11.2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20100326161528/http://www.dv.is/blogg/tresmidja/2008/11/29/gerum-thad-theirra/|archive-date=26.3.2010}}</ref> Kristín Tómasdóttir frístundaráðgjafi, og [[Stefán Jónsson (f. 1964)|Stefán Jónsson]] leikstjóri.<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/pistlar/raedur/nr/183|title=Stefán Jónsson á Austurvelli 29. nóvember 2008|author=Stefán Jónsson|date=29.11.2008|archive-date=2008-12-04|archive-url=https://web.archive.org/web/20081204013021/http://smugan.is/pistlar/raedur/nr/183|access-date=2024-11-18|url-status=bot: unknown}}</ref> Á fimmta þúsund manns mættu á fundinn, þrátt fyrir kulda, og góð stemning var í hópnum.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/forsida/2008/11/29/segir_goda_stemningu_a_motmaelafundi/|vefsíða=mbl.is|date=29. nóvember, 2008|title=Segir góða stemningu á mótmælafundi|archive-date=6.10.2017|archive-url=https://vefsafn.is/is/20171006173230/http://www.mbl.is/frettir/forsida/2008/11/29/segir_goda_stemningu_a_motmaelafundi/}}</ref> Þátttakendum bauðst að undirrita „uppsagnarbréf“ handa völdum ráðamönnum.<ref>{{tímarit.is|4011987|Ráðamönnum sagt upp|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=30. nóvember 2008|blaðsíða=1}}</ref> === Mótmæli við Stjórnarráðið og Seðlabankann, 1. desember 2008 === [[Mynd:W08_Protesters_Arnarhóll_9424.JPG|thumb|Mótmælendur á Arnarhóli.]] Mánudaginn 1. desember 2008 (fullveldisdaginn) mætti hópur mótmælanda fyrir utan [[Stjórnarráð Íslands|Stjórnarráðið]]. [[Eva Hauksdóttir]] fór þar fremst í flokki ásamt átta manns. Hélt fólkið á svörtum og rauðum fánum. Eva Hauksdóttir fór með ýmiskonar þulur og særingar ásamt því að hópurinn kastaði kjötstykkjum á Stjórnarráðið og á grasblettinn þar fyrir framan. Eftir um hálfa klukkustund fór hópurinn í átt að [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankanum]]. Eva Hauksdóttir fór með lögreglumanni að afgreiðsluborði bankans og óskaði eftir því að fá að hitta [[Davíð Oddsson]] Seðlabankastjóra. Nokkur hópur af mótmælendum hafði komið sér fyrir í anddyrinu ásamt Evu og var farið að láta ófriðlega. [[Lögregla|Lögreglan]] vísaði fólkinu út. Í framhaldinu fór Eva til fundar við Davíð Oddson. Eftir fundinn kom [[Eva Hauksdóttir|Eva]] út með brúðu í líki Davíðs og framdi þar gjörning sem gekk út á að bera Davíð úr bankanum. Á [[Arnarhóll|Arnarhóli]] höfðu um 1000 manns safnast saman þegar mest var og fór fólk að streyma þaðan að [[Seðlabanki|Seðlabankanum]]. Þegar hópurinn hafði náð áfangastað var ástandið orðið mjög eldfimt og nokkrir mótmælendur komnir á þak bankans. Margt fólk safnaðist fyrir í anddyrinu sem varð til þess að lögreglan gaf skipun um að rýma anddyrið. Þetta var gert nokkrum sinnum með litlum árangri sem varð til þess að lögreglan hótaði að nota [[Piparúði|piparúða]] á mótmælendur. Það kom þó aldrei til þess þar sem lögreglan átti samtal við mótmælendur sem töluðu um það að þau vildu fara út með einhverri reisn og helst ekki fyrr en eftir einhvern tíma. Þá voru þau fyrirmæli gefin út til aðgerðahópa lögreglu að beita ekki neinni hörku við að koma mótmælendum út. Ágætlega gekk hjá lögreglu að koma fólkinu út en þó voru um 100 manns sem ekki vildu fara. Lögreglan gerði þá samkomulag við mótmælendur að ef þeir myndu bakka með sína lögreglumenn þá myndu mótmælendur fara út. Þetta gekk eftir og tókst lögreglu að rýma anddyrið án þess að til átaka kæmi.<ref name=":2" /> === Níundi mótmælafundur, 6. desember 2008 === Níundi mótmælafundurinn var haldinn laugardaginn 6. desember 2008. Ræðumenn voru [[Gerður Kristný]] rithöfundur og Jón Hreiðar Erlendsson fyrrum vörubílstjóri. Lúðrasveit Íslands undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum. Um 1500 manns sóttu fundinn, en þar boðaði Hörður Torfason upphaf „skyndiaðgerða“: <blockquote>Um 1.500 manns sóttu mótmælafund vegna efnahagsástandsins á Austurvelli í gær. Skipuleggjandi boðar til aðgerða með klukkustundar fyrirvara í vikunni. MÓTMÆLI Það er ekki nóg að halda mótmælafundi einu sinni í viku. Nú taka við skyndiaðgerðir. <ref>[http://vefblod.visir.is/index.php?s=2629&p=66525 Fréttablaðið 7. desember, 2008. Boða skyndiaðgerðir.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> Stöð 2 Kvöldfréttir.<ref>[http://vefmidlar.visir.is/?channelID=&programID=d93d6ddc-f3df-4c27-90e2-28d49738f306&mediaSourceID=fbf147c6-d35e-4e1f-afe5-83fa8b4abb8f&mediaClipID=7f98a25e-45ce-4eb3-a65a-1213e38650b5 Stöð 2 6. desember, 2008. Kvöldfréttir]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref></blockquote> Fundurinn var boðaður kl. 14:00. Fáir mættu á mótmælin í byrjun eða um 200-300 manns. [[Lögreglan á Íslandi|Lögreglan]] fylgdist með ákveðnum einstaklingum sem mest voru áberandi á mótmælunum við Seðlabankann þann 1. desember. Um klukkan 15:00 sást til tveggja pilta klifra upp á svalir fyrir ofan inngang Alþingishússins með skilti sem á stóð „Elskaðu land þitt“ og tilvísun í netslóð sem vísaði á sönglag á netinu. Eftir að þeir voru búnir að koma upp skiltinu fóru þeir niður. Stóðu mótmælin yfir til klukkan 15:31 og þegar mest var voru um 1000 manns á mótmælunum samkvæmt lögreglu. Eftir að mótmælunum lauk urðu nokkrir einstaklingar eftir á svæðinu og klukkan 16:02 kölluðu lögreglumenn lið sitt til baka en lögreglan hafði fylgst grant með mótmælunum sem fóru fram án átaka.<ref name=":2" /> Dreifimiðum var dreift á mótmælunum þar sem boðað var til nýrra mótmæla þann 8. desember á Austurvelli. Fyrirsögn dreifimiðanna var „TÍMI FYRIR AÐGERÐIR“ og stóð þar að þau mótmæli yrðu „annað stig“ í baráttu mótmælenda fyrir breytingum sem felast meðal annars í því að „raunverulega framkvæma þær ágætu hugmyndir sem fram hafa komið og hvernig megi ná fram réttlætinu. Ekki láta þig vanta, vertu með í aðgerðum gegn yfirvaldinu, vertu með í Byltingunni!“.<ref name=":2" /> === Mótmæli í Alþingishúsinu, 8. desember 2008 === {{aðalgrein|Nímenningarnir}} Mánudaginn 8. desember 2008 freistaði hópur um 30 mótmælenda þess að komast á palla Alþingis. Þingverðir og lögregla meinuðu fólkinu að komast á þingpalla. Níu úr þessum hóp voru síðar ákærð fyrir árás á sjálfræði Alþingis. Í ákæru sem þeim var birt 1. mars segir að fólkið sé ákært fyrir: <blockquote>... brot gegn valdstjórninni, almannafriði og allsherjarreglu og húsbrot með því að hafa, þann 8. desember 2008, ásamt hópi óþekktra manna, í heimildarleysi ruðst inn í Alþingishúsið við Austurvöll meðan á þingfundi stóð. ... Með háttsemi sinni rufu ákærðu friðhelgi Alþingis og starfsfrið auk þess sem öryggi Alþingis var hætta búin.<ref>{{cite web |url=http://www.rvk9.org/2010/05/21/ak%c3%a6rurnar-a-hendur-nimenningunum/ |title=rvk9.org, stuðningssíða nímenninganna. sótt 29. september 2010 |access-date=2010-10-01 |archive-date=2011-02-01 |archive-url=https://web.archive.org/web/20110201050856/http://www.rvk9.org/2010/05/21/ak%C3%A6rurnar-a-hendur-nimenningunum/ |url-status=dead }}</ref></blockquote> Tveir mótmælendanna komust upp á áhorfendapalla Alþingis, Snorri Páll Jónsson Úlfhildarson og óþekkt kona. Áður en hann var dreginn niður náði Snorri að hrópa af pöllunum: {{tilvitnun2|Þetta hús þjónar ekki tilgangi sínum lengur, drullið ykkur út.<ref>{{cite web|url=http://attac.is/index.php?option=com_content&view=article&id=109:raeea-solveigar-jonsdottur-a-austurvelli-15-mai-2010|website=attac.is|title=Ég ákæri ykkur. Ræða Sólveigar Jónsdóttur á Austurvelli 15. maí 2010|author=Sólveig Jónsdóttir|date=15. maí 2010|access-date=2010-10-01|archive-date=2016-03-05|archive-url=https://web.archive.org/web/20160305102100/http://attac.is/index.php?option=com_content&view=article&id=109:raeea-solveigar-jonsdottur-a-austurvelli-15-mai-2010|url-status=dead}}</ref>}} Hópur sem kallaði sig „Aðgerð Aðgerð“ lýsti yfir ábyrgð á aðgerðunum. Til nokkurra átaka kom fyrir utan þinghúsið þegar félagar hinna handteknu reyndu að frelsa þá úr klóm lögreglu. Lögreglan var með sérstakan viðbúnað á lögreglustöðinni við Hverfisgötu af ótta við sams konar umsátursástand og 22. nóvember. Ekki kom þó til þess.<ref>{{tímarit.is|6449496|„Út, út, drullið ykkur út“|blað=DV|útgáfudagsetning=9.12.2008|blaðsíða=8|höfundur=Atli Már Gylfason}}</ref> === Mótmæli við Ráðherrabústaðinn, 9. desember 2008 === Nokkrir tugir manns komu saman við [[Ráðherrabústaðurinn|Ráðherrabústaðinn]] við [[Tjarnargata|Tjarnargötu]] til að mótmæla ríkisstjórnarfundi sem þar fór fram, þriðjudaginn 9. desember. Hópurinn stillti sér upp í götunni og kom þannig í veg fyrir að ráðherrarnir kæmust að húsinu frá Tjarnargötu. Ráðherrarnir gengu þá inn bakdyramegin í gegnum garðinn ofan við húsið, frá [[Suðurgata|Suðurgötu]]. Eftirfarandi tilkynning var send út vegna aðgerðarinnar: <blockquote>Pólitísk aðgerð, 9.desember 2008, við Ráðherrabústaðinn við Tjarnargötu: Við, fólkið, komum í veg fyrir inngöngu inn í Ráðherrabústaðinn við Tjarnargötu og stöðvum þar með áframhaldandi valdníðslu ráðamanna. Peningar hafa stýrt fólki á kostnað réttinda þeirra og ráðamenn og þeirra klíkur hafa hagrætt fjármagni eftir eigin hagsmunum. Sú hagræðing hefur ekki skilað sér í réttlátu samfélagi, réttlátum heimi. Tími aðgerða er runninn upp, því réttlátt samfélag er ekki einungis mögulegt, heldur er það skylda okkar að berjast fyrir því!<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/frettir/frettir/nr/290|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090220132513/www.smugan.is/frettir/frettir/nr/290|archive-date=20.2.2009|title=Ráðherrum varnað inngöngu|website=Smugan|date=9. desember 2008}}</ref></blockquote> Tveir voru handteknir fyrir að hlýða ekki tilmælum lögreglu.<ref>{{cite web|url=http://logregla.is/displayer.asp?cat_id=1040&module_id=220&element_id=13128|title=Tveir mótmælendur handteknir|website=Lögregluvefurinn|date=9 desember 2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090424114011/http://www.logregla.is/displayer.asp?cat_id=1040&module_id=220&element_id=13128|archive-date=24.4.2009}}</ref> Í ''Morgunblaðinu'' var því slegið föstu að mótmælendur við Ráðherrabústaðinn væri sami „[h]ópur mótmælenda sem efndi til mótmæla í Alþingishúsinu [8. desember]“.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/12/09/motmaeli_vid_radherrabustadinn/|title=Mótmæli við Ráðherrabústaðinn|website=Mbl.is|date=9. desember 2008|retrieved=4. október 2010}}</ref> === Tíundi mótmælafundur, 13. desember 2008 === Tíundi laugardagsfundurinn var haldinn á Austurvelli 13. desember 2008. Um 1000 manns mættu á fundinn og sýndu samstöðu með 17 mínútna þögn í stað ræðuhalda. Á Akureyri tóku um 150 manns þátt í mótmælum undir yfirskriftinni „Virkjum lýðræðið“.<ref>{{tímarit.is|4015159|Lögreglan gaf fólki kakóbolla|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=4|útgáfudagsetning=14.12.2008}}</ref> <gallery> Image:W10 Hördur Torfason organizer 9761.JPG|Tíunda vikan og tíu útikerti við Alþingishúsið. Image:W10 Protesters 9755.JPG|Mótmælaskilti. Image:W10 Protesters 9825.JPG|Neyðarstjórn kvenna. </gallery> === Mótmæli við bankana, 17. desember 2008 === Boðuð mótmæli miðvikudaginn 17. desember áttu að hefjast kl. 9:00 við Austurvöll og þaðan átti að halda í bankana. Strax kl. 09:17 voru um 30 mótmælendur komnir inn á skrifstofur [[Landsbankinn|Landsbankans]] í [[Kirkjustræti]], flestir grímuklæddir og var óskað eftir aðstoð lögreglu við að koma þeim út. Hópurinn hélt þá í Landsbankann við [[Austurstræti]]. Þá hafði mótmælendum fjölgað í um 50 manns. Þau komu sér fyrir á 2. hæð hússins og stóð viðveran til um kl. 10:00 eða þar til ákveðið var að fara að Landsbankanum við Laugaveg 77. Þegar komið var í bankann skipti hópurinn sér í tvo minni hópa. Einn hópurinn fór á skrifstofurnar og hinn hélt til í afgreiðslusal. Eftir skamma stund yfirgáfu mótmælendur bankann og fóru á kaffihús [[Hljómalind]]ar við Laugarveg.<ref name=":2" /> Fólkið mótmælti meðal annars ráðningu [[Tryggvi Jónsson|Tryggva Jónssonar]] fyrrverandi aðstoðarforstjóra [[Baugur Group|Baugs]] til Landsbankans og hrópaði slagorðið „Borgið ykkar skuldir sjálf“.<ref>{{tímarit.is|4015405|Mótmælt í tveimur löndum|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=18.12.2008|blaðsíða=2}}</ref> Um kl. 13:00 var lögregla kölluð til vegna hóps mótmælenda á 101 Hotel við [[Hverfisgata|Hverfisgötu]] 10. Þeir biðu þar eftir [[Björgólfur Thor Björgólfsson|Björgólfi Thor Björgólfssyni]] sem var staddur á hótelinu. Mótmælendur sættust á að fara út eftir viðræður við lögreglu. Þegar mótmælendur voru komnir út gekk [[Jón Ásgeir Jóhannesson]] út af hótelinu og samkvæmt lögreglu veittust þeir að honum og reyndu að hefta för hans.<ref name="gudjonheidar" /><ref name=":2" /><ref>{{tímarit.is|4015407|Veist að Jóni Ásgeiri í gær|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=18.12.2008|blaðsíða=4}}</ref> Á bloggsíðu Guðjóns Heiðars Valgarðssonar, eins af mótmælendunum, segir hann:<blockquote>Þegar Jón Ásgeir kom út spurði ég hann hvort hann hafi stöðvað frétt [[DV]], hann veitti ekki svör og ætlaði greinilega ekki að staldra við og spjalla. Því tók ég mér snjóbolta í hönd og henti honum í smettið á Jóni. Fleiri fylgdu í kjölfarið og fékk Jón vænar gusur af snjóslugsi yfir fína jakkann sinn.<ref name="gudjonheidar">{{cite web|url=https://frussukusk.blog.is/blog/frussukusk/entry/747924/|title=Ég kastaði snjóbolta í Jón Ásgeir Jóhannesson|author=Guðjón Heiðar Valgarðsson|date=17.12.2008|website=Blog.is}}</ref></blockquote>Einnig segir hann að það hafi verið afar frelsandi að kasta snjóbolta í hann og mælti með að aðrir gerðu slíkt hið sama þegar Jón Ágeir yrði á vegi þeirra. === Ellefti mótmælafundur, 20. desember 2008 === [[Mynd:W11 Silent Protest 0073.JPG|thumb|right|Mótmælaskilti frá Neyðarstjórn kvenna.]] Á ellefta laugardagsfundinum voru aftur þögul mótmæli í ellefu mínútur. Um 500 manns mættu á mótmælin. Eftir fundinn köstuðu nokkrir mótmælendur snjó og skóm í Alþingishúsið.<ref>{{tímarit.is|4015701|Hentu skóm í Alþingishúsið|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=21.12.2008|blaðsíða=2}}</ref> Fyrirmyndin að skókastinu var atvik þar sem íraski blaðamaðurinn [[Muntadhar al-Zaidi]] kastaði skó að [[George W. Bush]] á blaðamannafundi í Bagdad sex dögum fyrr. === Tólfti mótmælafundur, 27. desember, 2008 === Tólfti laugardagsfundurinn var haldinn 27. desember 2008, á þriðja degi jóla. Lögregla taldi að um 500 hefðu mætt, en skipuleggjendur töldu það vera nær 1000.<ref>{{tímarit.is|5234896|Tólfti mótmælafundurinn á Austurvelli|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=29.12.2008|blaðsíða=4}}</ref> Ræðumenn voru [[Björn Þorsteinsson]] heimspekingur<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/ba271208.pdf Raddir fólksins: Ræða Björns Þorsteinssonar 27. des 2008.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> og [[Ragnhildur Sigurðardóttir]] sagnfræðingur.<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/ba271208.pdf Raddir fólksins: Ræða Ragnhildar Sigurðardóttur 27. des 2008]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> Mörg mótmælaskilti voru sett upp eins og [[umferðarmerki]] þar sem samningum við [[Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn|Alþjóðagjaldeyrissjóðinn]] var mótmælt og þess krafist að bankastjórum yrði vikið frá störfum.<ref>{{tímarit.is|5234917|Mótmælastaða|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=29.12.2008|blaðsíða=25}}</ref> Um 80 manns komu saman við þögul mótmæli á ráðhústorginu á Akureyri. === Kryddsíldarmótmælin, 31. desember 2008 === Nokkur hundruð manns söfnuðust saman við [[Hótel Borg]] á Austurvelli. Búist var við forystufólki stjórnmálaflokkanna í beina útsendingu á [[kryddsíld (sjónvarpsþáttur)|kryddsíld]] [[Stöð 2|Stöðvar 2]] á gamlársdag þar sem [[Sigmundur Ernir Rúnarsson]] var þáttastjórnandi. Hópur fólks fór gekk með blys frá Stjórnarráðinu á Austurvöll til að færa mótmælin nær þeim sem verið var að mótmæla.<ref name="10ar" /> Lögregla var með viðbúnað og til átaka kom við mótmælendur sem ruddu sér leið inn á hótelið og kveiktu þar í reyksprengjum og blysum.<ref name=":2" /> Lögregla beitti piparúða á mótmælendur og þurftu nokkrir að leita aðhlynningar vegna þess. Grjóti var kastað í andlit eins lögreglumanns sem kjálkabrotnaði.<ref>{{tímarit.is|4016189|Útsending Kryddsíldar rofin|útgáfudagsetning=2. janúar 2009|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=6}}</ref> Mótmælendur klipptu að lokum í sundur myndsnúru sem lá frá hótelinu að bíl fyrir utan og útsendingu var hætt. Seinna lýsti Arnar Rúnar Marteinsson varðstjóri því að það hversu mikil læti urðu þennan dag hafi komið lögreglu á óvart. Lögregla var fáliðuð þar sem meiri mannskapur hafði verið boðaður á vakt um kvöldið.<ref name="10ar">{{cite web|url=https://www.visir.is/g/20181905781d/tiu-ar-fra-hruni-sau-i-hvad-stefndi-eftir-kryddsildarmotmaelin|title=Tíu ár frá hruni: Sáu í hvað stefndi eftir Kryddsíldarmótmælin|date=1. október 2018|author=Sunna Kristín Hilmarsdóttir|website=Vísir.is}}</ref> Í skýrslu um aðgerðir lögreglu á þessum tíma kemur fram hjá ónefndum lögreglumanni sem var við störf þennan dag: <blockquote>Hluti mótmælenda á þessum tíma var vissulega góðkunningjar lögreglunnar og ungt róttækt fólk. Stór hluti var þó „venjulegir“ borgarar sem dags daglega myndu ekki taka þátt í skemmdarverkum, ofbeldi eða svívirða lögreglumenn við skyldustörf. [...] Mér virðist söguskýringin ætla að verða sú að þeir sem komu illa fram í mótmælunum og gengu of langt hafi bara verið lítill hópur góðkunningja lögreglunnar. Ekkert er fjær sanni í mínum huga.<ref name=":2" />{{rp|82}}</blockquote> === Þrettándi mótmælafundur, 3. janúar 2009 === Þrettándi laugardagsfundurinn var haldinn 3. janúar 2009 undir yfirskriftinni „Breiðfylking gegn ástandinu“.<ref>{{tímarit.is|5244935|Dagný Dimmblá sló í gegn|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=5.1.2009|blaðsíða=11}}</ref> Ræðumenn voru Halldóra Guðrún Ísleifsdóttir kennari og grafiskur hönnuður,<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/hgi030109.pdf Raddir fóklsins: Ræða Halldóru Guðrúnar Ísleifsdóttur 3. janúar, 2009.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref>, Einar Már Guðmundsson rithöfundur <ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/emg030109.pdf Raddir fólksins: Ræða Einars más Guðmundssonar 3. janúar 2009]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> og Dagný Dimmblá Jóhannsdóttir, 8 ára nemandi í Ísaksskóla.<ref>{{tímarit.is|401628|Átta ára stúlka í ræðustól|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=4. janúar 2009|blaðsíða=2}}</ref> Skipuleggjendur töldu að um 5.000 manns hefðu verið á Austurvelli, en lögregla taldi nokkuð færri.<ref>{{tímarit.is|4016280|Þúsundir á Austurvelli|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=1|útgáfudagetning=4.1.2009}}</ref> <gallery> Image:W13 Hördur Torfason organizer 0366.JPG|Hörður Torfason. Image:W13 Protesters 0394.JPG|Mótmælendur með skilti. Image:W13 Einar Már Gudmundsson speaker 0477.JPG|Einar Már Guðmundsson. Image:W13 Protesters 0412.JPG|Mótmælandi með öryggisgleraugu og öryggishjálm. Image:W13 Protesters 0434.JPG|Mótmælendur á Austurvelli. </gallery> === Fjórtándi mótmælafundur, 10. janúar 2009 === Fjórtándi laugardagsfundurinn var haldinn kl. 15:00 laugardaginn 10. janúar. Ræðumenn voru [[Þorvaldur Þorvaldsson]] trésmiður, [[Lilja Mósesdóttir]] hagfræðingur,<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/pistlar/penninn/lilja-mosesdottir/nr/574|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090130155618/www.smugan.is/pistlar/penninn/lilja-mosesdottir/nr/574|website=Smugan|date=10. janúar 2009|title=Þegar ekkert er eins og áður|author=Lilja Mósesdóttir|archive-date=30.1.2009}}</ref> og Lárus Páll Birgisson sjúkraliði.<ref>{{cite web|url=http://this.is/nei/?p=2430|website=Nei.|title=En þjóðin er þér ósammála|date=13. janúar 2009|author=Lárus Páll Birgisson|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090130154239/http://this.is/nei/?p=2430|archive-date=30.1.2009}}</ref> Skipuleggjendur töldu að um 4.000 manns hefðu mætt á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|6425368|Sandkorn|blað=DV|útgáfudagsetning=12.1.2009|blaðsíða=14}}</ref> <gallery> Image:W14 Lilla Mosesdottir speaker 0741.JPG|Lilja Mósesdóttir Image:W14 Protesters 0711.JPG|Mótmælandi með skilti með „Fjandafælu“ [[Jón lærði Guðmundsson|Jóns lærða]]. Image:W14 Protesters 0801.JPG|Horft yfir mannfjöldann á Austurvelli. Image:W14 Protesters 1063.JPG|Fánar mótmælenda. </gallery> === Fimmtándi mótmælafundur, 17. janúar 2009 === Fimmtándi laugardagsfundurinn fór fram 17. janúar 2009 kl. 15:00. Á fjórða þúsund manns mættu á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|5245740|Yfir þrjú þúsund á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=19.1.2009|blaðsíða=8}}</ref> Ræðumenn voru Svanfríður Anna Lárusdóttir, sem var atvinnulaus, og [[Gylfi Magnússon]] dósent í viðskiptafræði við Háskóla Íslands.<ref>{{cite web|url=http://www3.hi.is/%7Egylfimag/A_Austurvelli_17-1-09.pdf|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090425050335/http://www3.hi.is/%7Egylfimag/A_Austurvelli_17-1-09.pdf|title=Ræða á Austurvelli 17. janúar 2009|author=Gylfi Magnússon|date=17. janúar, 2009|website=Hi.is|archive-date=25.4.2009}}</ref> Mótmæli fóru fram á sex stöðum á landinu þennan dag: Reykjavík, Ísafirði, Akureyri, Dimmuborgum í Mývatnssveit, Selfossi og Egilsstöðum.<ref>{{cite web|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090417233855/ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item246628/|archive-date= 17.4.2009|website=Ruv.is|date=17. janúar 2009|title=Mótmælt á sex stöðum á landinu|url=http://ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item246628/}}</ref><ref>{{cite web|url=https://larahanna.blog.is/blog/larahanna/entry/774190/|author=Lára Hanna Einarsdóttir|date=18.1.2009|title=Mótmælt víða um land|website=blog.is}}</ref> Samtökin Nýjar raddir sem [[Ástþór Magnússon]] stofnaði til höfuðs Röddum fólksins, efndu til samkomu við Austurvöll sama dag klukkan 15:15. Þar áttu umræður að hefjast með stuttu ávarpi og þá átti orðið að vera laust. Lögreglan mætti á staðinn og fjarlægði sendiferðabíl og annan búnað Nýrra radda. Í framhaldi kærðu Nýjar raddir framgöngu lögreglu.<ref>{{cite web|url=http://lydveldi.blog.is/blog/lydveldi/entry/774223/|title=STJÓRNSÝSLUKÆRA vegna Lögreglunnar í Reykjavík|author=Ástþór Magnússon|website=blog.is|date=17.1.2009}}</ref> <gallery> Image:W14x Protesters 0976.JPG|Hópur heilbrigðisstarfsfólks mótmælir niðurskurði vegna Bankahrunsins. Image:W14x Protesters at Austurvöllur 0993.JPG|Mótmælaskilti þar sem má sjá skrifað „Helvítis fokking fokk!“ og „Ég er ekki þjóðin“. Image:W14x Speaker Gylfi Magnusson 1025.JPG|Gylfi Magnússon. Image:W14x Speaker Svanfridur Anna Larusdottir 1060.JPG|Svanfríður Anna Lárusdóttir. Image:W14x Protesters 1099.JPG|Súpueldhús á Austurvelli. </gallery> === Mótmæli við Alþingishúsið, 20. janúar 2009 === Þriðjudaginn 20. janúar kom Alþingi saman á ný eftir jólafrí og Raddir fólksins höfðu boðað mótmæli af því tilefni. Krafa mótmælenda var að boðað yrði til kosninga sem fyrst. Þingsetning var klukkan 13:00. Þá var hópur mótmælenda mættur á Austurvöll og fjölgaði eftir því sem leið á daginn. Mótmælendur slógu á trommur og hrópuðu slagorðið „Vanhæf ríkisstjórn“. Sturla Jónsson var með gasknúnar flautur sem gáfu frá sér mikinn hávaða.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/20/piparudi_og_handtokur/|title=Piparúði og handtökur við Alþingi|website=Mbl.is|date=20.1.2009}}</ref> Lögreglumenn í óeirðabúningum skipuðu sér framan við Alþingishúsið og í Alþingisgarðinum til að varna mótmælendum inngöngu í Alþingishúsið. Um 20 manns voru handteknir í Alþingisgarðinum og fluttir í bílakjallara Alþingis.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22324/|title=Myndskeið: Þjóðin var í Alþingisgarðinum|website=Mbl.is|date=20.1.2009}}</ref> Mótmælendur á Austurvelli hentu reyksprengjum og súrmjólk á lögregluna sem beitti bæði kylfum og piparúða á mótmælendur.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22325/|title=Myndskeið: Beittu kylfum á mótmælendur|website=Mbl.is|date=20.1.2009}}</ref> Margar rúður í Alþingishúsinu voru brotnar. Töluverður fjöldi mótmælenda hélt áfram trommuslætti eftir að þingmenn hurfu úr þinghúsinu, og um sjöleytið var kveiktur bálköstur norðan við Skálann, viðbyggingu Alþingishússins.<ref name=":2" />{{rp|101}} Í blöðunum var mótmælunum lýst sem mestu mótmælum Íslandssögunnar frá 1949<ref>{{tímarit.is|5245813|Mestu mótmæli frá 1949|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=21.1.2009|blaðsíða=1}}</ref> og farið var að tala um þau sem „byltingu“.<ref>{{tímarit.is|6364164|Janúarbyltingin á Austurvelli|blað=DV|útgáfudagsetning=21.1.2009|blaðsíða=2}}</ref> Fyrr um kvöldið höfðu mótmælendur reynt að kveikja í [[Óslóartréð|Óslóartrénu]] þar sem það stóð en eldurinn hafði slokknað af sjálfu sér.<ref>{{cite web|url=http://www.visir.is/osloartred-fellt-og-brennt/article/2009276463267|title=Oslóartréð fellt og brennt|date=20.1.2009|website=Vísir.is}}</ref> Laust fyrir miðnætti gerðu nokkrir mótmælendur aðra atlögu að trénu með því að klippa á víra sem héldu því uppi. Eftir dágóða stund tókst að fella tréð. Mótmælendur drógu tréð fyrir framan Skálann á Austurvelli<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/21/osloartred_borid_a_balid/|title=Óslóartréð borið á bálið|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Gerðar voru nokkrar tilraunir til þess að kveikja í trénu en erfitt reyndist að fá það til að loga. Það hafðist þó að lokum og bálið logaði lengi þar sem mótmælendur bættu á það eldsmat af nærliggjandi byggingarsvæðum. Um tvöleytið hófu lögregla og slökkvilið að slökkva bálið og aðra elda sem mótmælendur höfðu kveikt á Austurvelli. Aðgerðum lögreglu lauk ekki fyrr en um klukkan 3 um nóttina.<ref name=":2" />{{rp|103}} Nokkrir eftirmálar urðu eftir þessi mótmæli, þar sem [[Geir Jón Þórisson]] hélt því fram í skýrslu lögreglu um mótmælin árið 2012 að þingmenn [[Vinstri græn]]na, [[Steingrímur J. Sigfússon]] og [[Álfheiður Ingadóttir]], hefðu gagnrýnt störf lögreglu í þinghúsinu þennan dag. Hann hélt því líka fram að Álfheiður hefði verið í sambandi við mótmælendur í Alþingisgarðinum fyrr um daginn með farsíma úr þinghúsinu.<ref name=":2" />{{rp|98}} Álfheiður vísaði því á bug að hún hefði stýrt mótmælunum við húsið.<ref>{{cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/alfheidur-oskar-gagna-fra-logreglu|title=Álfheiður óskar gagna frá lögreglu|date=27.2.2012|website=RÚV}}</ref> Þetta varð samt tilefni [[samsæriskenning]]ar um að mótmælin hefðu í raun ekki verið sjálfsprottin heldur skipulögð af Vinstri grænum (sem voru í stjórnarandstöðu) og hafi lyktað með eins konar [[valdarán]]i.<ref>{{cite web|url=https://www.althingi.is/altext/140/03/r29141646.sgml|author=Vigdís Hauksdóttir|title=Ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur stjórnlagaráðs að frumvarpi til stjórnarskipunarlaga|date=29.3.2012|website=Alþingi.is}}</ref><ref>{{cite web|url=https://andriki.is/2010/10/07/fimmtudagur-7-oktober-2010/|title=Fimmtudagur 7. október 2010|date=7.10.2010|website=Andríki}}</ref><ref>{{cite web|url=https://kjarninn.is/skodun/2018-09-18-rytingsstunga-nasistanna-yfirfaerd-island-ii/|author=Þorvaldur Logason|title=Rýtingsstunga nasistanna yfirfærð á Ísland II|date=20.9.2018|website=Kjarninn}}</ref> <gallery> Image:W15 090120-DSC01585.JPG|Trommusláttur framan við Alþingishúsið. Image:W15 Police 1445.JPG|Mótmælendur slá á fötur upp við lögreglumenn sem standa þétt upp við Alþingishúsið. Image:W15 Protesters 1231.JPG|Reykur vegna blysa og reyksprengja yfir Austurvelli. Image:W15 Protesters 1253.JPG|Lögregla ræðir við mótmælendur. Image:W15 Protesters 1807.JPG|Fólk safnast við bálköstinn um kvöldið. </gallery> === Mótmæli við Stjórnarráðið og Alþingishúsið, 21. janúar 2009 === Daginn eftir þingsetningu mættu mótmælendur á Austurvöll klukkan eitt. Jarðarför átti að vera í Dómkirkjunni klukkan 3 og mótmælendur fluttu sig því að Stjórnarráðinu þar sem mótmælin héldu áfram. Stór hópur lögreglumanna í óeirðabúnaði þurfti að aðstoða ráðherra við að komast þaðan. Mótmælendur veittust að forsætisráðherra, Geir Haarde, þegar hann steig út í ráðherrabílinn og [[Hallgrímur Helgason]] rithöfundur barði með báðum hnefum á húddið á bílnum þegar hann ók frá Stjórnarráðinu í gegnum mannþröngina um klukkan tvö.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22350/|title=Erlendir fjölmiðlar fjalla um atvikið við stjórnarráðið|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref><ref>{{cite web|url=http://news.bbc.co.uk/2/hi/europe/7843412.stm |title=Protesters hit Icelandic PM's car|date=21.1.2009|website=BBC NEWS}}</ref> Eftir það héldu mótmælin áfram nokkra stund en færðust svo aftur inn á Austurvöll. Þar var þögn meðan á jarðarförinni stóð. Dómkirkjuprestur hafði beðið mótmælendur um að hafa hljótt við kirkjuna.<ref>{{tímarit.is|5245874|Aðsúgur gerður að ráðherra|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=22.1.2009|blaðsíða=14}}</ref> Mótmælin héldu svo áfram eftir 4. Lögreglan sló skjaldborg um Alþingishúsið líkt og daginn áður og varð fyrir eggjakasti. Innan dyra hafði boðaður þingfundur hins vegar verið felldur niður. Mótmælendur reyndu að kveikja bál á nokkrum stöðum á Austurvelli en þau voru slökkt jafnharðan.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22337/|title=Myndskeið: Mótmæla aftur í dag|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Klukkan 8 um kvöldið hófst fundur Samfylkingarfélagsins í Reykjavík í [[Þjóðleikhúsið|Þjóðleikhúskjallaranum]]. Þangað hélt stór hópur mótmælenda og kveikt var bál utan við innganginn. Á fundinum ályktaði félagið að slíta bæri stjórnarsamstarfinu við Sjálfstæðisflokkinn.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/21/samthykktu_alyktun_um_stjornarslit/|title=Samþykktu ályktun um stjórnarslit|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Eftir að fundinum lauk héldu mótmælendur aftur á Austurvöll þar sem lögregla varð fyrir grjótkasti og beitti piparúða til að dreifa mannfjöldanum. Piparúðinn kláraðist um miðnætti og tók lögreglan þá til þess bragðs að sprengja [[táragas]]sprengjur í fyrsta sinn frá 1949.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/22/taragasi_beitt_a_austurvelli/|date=22. janúar, 2009|title=Táragasi beitt á Austurvelli|website=Mbl.is}}</ref> Ein örsaga frá þessu kvöldi sem er höfð eftir í bókinni ''Hrunið'' eftir [[Guðni Th. Jóhannesson|Guðna Th. Jóhannesson]] er að svissneski listaverkasafnarinn [[Francesca Thyssen-Bornemisza]] hafi haldið kvöldverðarboð fyrir íslenska myndlistarmenn á veitingastaðnum Við Tjörnina og lyktin af táragasinu borist gestum sem stóðu og drukku kampavín á svölunum.<ref>{{cite journal|author=Benedikt Jóhannesson|year=2009|journal=Skírnir|volume=183|number=2|title=Í skugga hrunsins: Ritdómar|page=519|url=https://timarit.is/gegnir/991008671949706886}}</ref> Thyssen-Bornemisza var áberandi bakhjarl íslenskrar myndlistar á þessum tíma og árin eftir hrun. Eftir að táragasinu var beitt færðu mótmælendur sig aftur að Stjórnarráðinu þar sem hópur lögreglumanna stóð fyrir framan húsið og varð fyrir töluverðu grjótkasti. Um klukkan 2 gerðist það hins vegar að hópur mótmælenda tók sér stöðu framan við lögreglumennina til að verja þá fyrir grjótkastinu og hvetja fólk til að hætta því. Eftir það róuðust mótmælin.<ref name=":2" />{{rp|120}} Næstu daga var kallað eftir því að mótmælendur sýndu andstöðu við ofbeldi með því að auðkenna sig með appelsínugulum lit (sem var vísun í [[Appelsínugula byltingin|appelsínugulu byltinguna]] í Úkraínu 2004-5).<ref>{{tímarit.is|5245941|Mótmæla ofbeldi|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=23.1.2009|blaðsíða=17}}</ref> Sjö lögreglumenn slösuðust í mótmælunum, aðallega út af grjótkasti.<ref name=":2" />{{rp|120}} <gallery> Image:W15a Protesters 1894.JPG|Lögreglumenn við Stjórnarráðið. Image:W15a Protesters 1897.JPG|Mótmæli við Stjórnarráðið. Image:W15a Protesters 1919.JPG|Mótmælaskilti við Stjórnarráðið. Image:W15a Protesters 1943.JPG|Hópur mótmælenda við Stjórnarráðið. Image:W15b Protesters 2269.JPG|Lögreglumenn mynda skjaldborg við Alþingishúsið. </gallery> === Mótmæli við Alþingishúsið, 22. janúar 2009 === [[Mynd:W15c Protesters 2580.JPG|thumb|Mótmælendur slá á trommur.]] Á fimmtudeginum var mótmælt sem fyrr og trommur barðar, en mótmælin voru mun friðsamlegri en dagana tvo þar á undan. Áætlað var að 400-500 manns hefðu mætt á Austurvöll. Sumir mótmælendur færðu lögreglumönnum blóm. Ýmis samtök sem höfðu tekið þátt í mótmælunum sendu frá sér yfirlýsingar þar sem ofbeldi gegn lögreglu var fordæmt. Raddir fólksins og ýmsir aðrir hópar boðuðu hlé á mótmælum föstudags- og laugardagskvöld þar sem áfengi og mótmæli færu ekki saman.<ref>{{tímarit.is|5245940|Söngur og rósir á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=23.1.2009|blaðsíða=17}}</ref> Margir mótmælendur auðkenndu sig með appelsínugulum borðum og tóku sér sumir stöðu með lögreglu við þinghúsið. Seinna um kvöldið var lögreglumönnum í óeirðabúnaði skipt út fyrir lögreglumenn í hefðbundnum einkennisbúningi.<ref name=":2" />{{rp|128}} Mótmælin stóðu engu að síður fram yfir 11 um kvöldið. <blockquote>Þrátt fyrir meiðsl á fólki, beinbrotna mótmælendur eftir barsmíðar lögreglu, þrátt fyrir að táragasi hafi verið beitt til að sundra mótmælendum og lögreglumaður dvalið á sjúkrahúsi í skammtímalegu eftir miðvikudaginn létu mótmælendur ekki bilbug á sér finna og mættu aftur í gær, fimmtudaginn 22. janúar, til aðgerða á Austurvelli. Lögreglan virðist spila ''good cop-bad cop'' að hætti bíómynda: nú var Geir Jón á svæðinu og fór þá allt friðsamlega fram. Grímuklæddir og grímulausir höfðu hátt saman, í ró og spekt. Mótmælendur færðu lögreglumönnum blóm og heitt kakó. Einn og einn var tekinn af lögreglu, en það var að mestu gert ofstopalaust. - Nei.<ref>{{cite web|url=http://this.is/nei/?p=3221|website=Nei.|date=23. janúar 2009|title=''Good cop''-dagur á Austurvelli|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090130152753/http://this.is/nei/?p=3221|archive-date=30.1.2009|url-status=dead}}</ref></blockquote> === Sextándi mótmælafundur, 24. janúar 2009 === Sextándi laugardagsfundurinn fór fram 24. janúar klukkan 3 á vegum Radda fólksins. Ræðumenn voru [[Magnús Björn Ólafsson]] blaðamaður, [[Hildur Helga Sigurðardóttir]] blaðamaður, Jakobína Ingunn Ólafsdóttir stjórnsýslufræðingur og [[Guðmundur Andri Thorsson]] rithöfundur. Um það bil 6000 manns tóku þátt í mótmælunum.<ref>{{cite web|url=http://www.ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item247637/|title=Allt að 6000 á Austurvelli í dag|date=24.1.2009|website=RÚV|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090206120317/http://www.ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item247637/|archive-date=6.2.2009}}</ref> Samkvæmt dagbók lögreglu fóru mótmælin vel fram og mun jákvæðari andi en dagana á undan. Margir auðkenndu sig með appelsínugulum lit til að sýna andstöðu við ofbeldi. Aðgerðum lögreglu lauk fyrir 7.<ref name=":2" />{{rp|142}} <gallery> Image:W16 Drummers 02618.JPG|Trommað við Alþingishúsið. Image:W16 Thorvaldur performs 02631.JPG|[[Þorvaldur Þorvaldsson]] trésmiður syngur. Image:W16 Speaker Magnus Björn Olafsson 2682.JPG|Magnús Björn Ólafsson með appelsínugulan borða. Image:W16 Protesters 2687.JPG|Mótmælaskilti í líki umferðarskiltis. Image:W16 Protester 2729.JPG|Mótmælendur á Austurvelli. Appelsínugulur litur er áberandi. </gallery> === Stjórnarslit, 26. janúar 2009 === Föstudaginn 23. janúar hafði Geir H. Haarde, forsætisráðherra, boðað til blaðamannafundar í Valhöll þar sem hann sagði frá því að hann hefði greinst með [[krabbamein]] og hygðist segja af sér formennsku í flokknum.<ref>{{tímarit.is|5246178|Aðdragandi sögulegra slita|blað=Morgunblaðið|höfundur=Una Sighvatsdóttir|útgáfudagsetning=27.1.2009|blaðsíða=15}}</ref> Samfylkingin brást við því með tilboði um [[þjóðstjórn]] undir forsæti [[Jóhanna Sigurðardóttir|Jóhönnu Sigurðardóttur]], þáverandi félagsmálaráðherra. Þetta þótti Sjálfstæðismönnum óaðgengilegt skilyrði og töluðu um ístöðuleysi samstarfsflokksins eftir brotthvarf formannsins, [[Ingibjörg Sólrún Gísladóttir|Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur]], sem greindist með krabbamein í höfði í september 2008.<ref>{{cite web|url=http://mbl.is/mm/frettir/sjonvarp/22438/|title=Ásaka hvert annað um hroka|date=26.1.2009|website=Mbl.is}}</ref><ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/kosning/2009/01/26/sett_fram_til_ad_knyja_fram_stjornarslit/|title=Sett fram til að knýja fram stjórnarslit|date=26.1.2009|website=Mbl.is}}</ref><ref>{{tímarit.is|4020086|Deila um ástæður slitanna|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=27.1.2009|blaðsíða=8}}</ref> Sunnudaginn 25. janúar, tilkynnti þáverandi viðskiptaráðherra, [[Björgvin G. Sigurðsson]], um afsögn sína. Sama dag var tilkynnt að þáverandi forstjóri fjármálaeftirlitsins [[Jónas Fr. Jónsson]] og stjórn þess myndu segja af sér. Með þessu kvaðst Björgvin vera að axla pólitíska ábyrgð sem viðskiptaráðherra á [[Bankahrunið á Íslandi|bankahruninu]]. Mánudaginn 26. janúar sagði [[Jón Sigurðsson (f. 1941)|Jón Sigurðsson]] sig úr bankaráði Seðlabankans.<ref>{{tímarit.is|5246178|Sagði sig úr bankaráði Seðlabanka Íslands|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=27.1.2009|blaðsíða=14}}</ref> Mánudaginn 26. janúar 2009, funduðu Geir H. Haarde og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir í Alþingishúsinu. Á þeim fundi var ákveðið að slíta ríkisstjórnarsamstarfi flokkanna. Að fundi loknum gekk Geir H. Haarde á fund forseta Íslands, [[Ólafur Ragnar Grímsson|Ólafs Ragnars Grímssonar]], á [[Bessastaðir|Bessastöðum]] og baðst lausnar fyrir hönd ráðuneytis síns og ríkisstjórnarinnar.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/kosning/2009/01/26/geir_til_bessastada_klukkan_16/|title=Geir til Bessastaða klukkan 16|date=26.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Lítill hópur mótmælenda fagnaði stjórnarslitunum með trommuslætti á Austurvelli. Nokkru áður var farið að nota heitið „búsáhaldabyltingin“ um mótmælin dagana á undan og eftir stjórnarslitin festist sú orðanotkun í sessi. Dagana á eftir var mynduð [[Fyrsta ráðuneyti Jóhönnu Sigurðardóttur|minnihlutastjórn undir forsæti Jóhönnu Sigurðardóttur]] með þátttöku [[Vinstri græn]]na. [[Framsóknarflokkurinn]] féllst á að verja stjórnina falli með því skilyrði að boðað yrði til kosninga um vorið. [[Alþingiskosningar 2009]] voru svo haldnar í apríl. Eitt nýtt framboð, [[Borgarahreyfingin]], spratt beinlínis upp úr mótmælunum á Austurvelli og fékk fjóra þingmenn í kosningunum.<ref>{{tímarit.is|5249027|Borgarahreyfingin - þjóðin á þing|blað=Morgunblaðið|höfundur=Þór Saari|útgáfudagsetning=17.3.2009|blaðsíða=19}}</ref> <gallery> Image:W16a Protester 02999.JPG|Mótmælandi á Austurvelli. Image:W16a Bessastadir 03017.JPG|Sjónvarpsfólk bíður komu forsætisráðherra til Bessastaða. Image:W26a Geir H. Haarde arrives 03030.JPG|Geir H. Haarde kemur til Bessastaða. Image:W16a Resignation 3041.JPG|Geir H. Haarde tilkynnir fjölmiðlum afsögn sína. </gallery> === Sautjándi mótmælafundur, 31. janúar 2009 === Sautjándi laugardagsfundur Radda fólksins var haldinn 31. janúar og kynntur sem „sigurhátíð“.<ref>{{tímarit.is|5246507|Sautjándi mótmælafundurinn|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=2.2.2009|blaðsíða=7}}</ref> Um 2000 manns mættu á fundinn. Þjóðkórinn söng ættjarðarlög. Ræðumenn voru Viðar Hreinsson bókmenntafræðingur, [[Katrín Snæhólm Baldursdóttir]] myndlistarkona og Viðar Þorsteinsson heimspekingur. Um kvöldið voru tónleikar á skemmtistaðnum NASA við Austurvöll undir yfirskriftinni „Búsáhaldaboogie“. Þar komu fram [[Mug­i­son]], [[Sudd­en We­ather Change]], [[Reykja­vík (hljómsveit)|Reykjavík]], [[XXX Rottweilerhundar]] og [[Jeff Who]].<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/folk/frettir/2009/01/31/sigurhatid_radda_folksins_a_austurvelli/|title=Sigurhátíð Radda fólksins á Austurvelli|date=31.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> <gallery> Image:W17 Chorus of the Nation 3322.JPG|Þjóðkórinn. Image:W17 Katrin Snæholm Baldursdottir speaker 3389.JPG|Katrín Snæhólm Baldursdóttir. Image:W17 Protesters 3402.JPG|Hörður Torfason í hópi mótmælenda. </gallery> === Fleiri mótmælafundir vegna Bankahrunsins === Næstu mánuði héldu laugardagsfundir áfram á vegum Radda fólksins, þótt mun færri mættu á flesta þeirra en áður. Krafa mótmælenda var að stjórn Seðlabanka Íslands myndi víkja.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/02/07/thyskir_sparifjareigendur_i_hopi_motmaelenda/|title=Þýskir sparifjáreigendur í hópi mótmælenda|date=7.2.2009|website=Mbl.is}}</ref> Þetta breyttist þegar fyrstu samningarnir vegna [[Icesave]]-reikninganna litu dagsins ljós, en fjölmenn mótmæli vegna þeirra voru sumarið 2009, meðal annars á vegum aðgerðahópsins [[InDefence]].<ref>{{tímarit.is|5260731|„Hvar er forsetinn með öll sín sambönd?“|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=14.8.2009|blaðsíða=2|höfundur=Sigurður Bogi Ævarsson}}</ref> Alls urðu laugardagsfundir Radda fólksins fleiri en 30.<ref>{{cite web|url=https://www.visir.is/g/2009495068878/raddir-folksins-a-austurvelli-i-dag|title=Raddir fólksins á Austurvelli í dag|date=20.6.2009|website=Vísir.is}}</ref> Allt árið 2010 var mótmælt vegna uppgjörs [[húsnæðislán]]a og [[gengislán]]a almennings. Þessi mótmæli náðu hámarki 4. október 2010 þegar allt að 7.000 mættu á Austurvöll,<ref name=":2" />{{rp|233}} bál voru kveikt og flugeldar sprengdir.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2010/10/04/metfjoldi_a_austurvelli/|title=Metfjöldi á Austurvelli|author=Baldur Arnarsson|date=4.10.2010|website=Mbl.is}}</ref> == Mótmælendur == Samkvæmt íslensku kosningarannsókninni sem er gerð á landsvísu eftir hverjar kosningar, sögðust 17% svarenda hafa tekið þátt í mótmælum í kjölfar Bankahrunsins og 70% sögðust hafa verið hlynnt mótmælunum.<ref>{{cite conference|title=Búsáhaldabyltingin: Pólitískt jafnræði og þátttaka almennings í mótmælum|author=Eva Heiða Önnudóttir|conference=Þjóðarspegillinn|year=2011|page=39|url=https://skemman.is/handle/1946/10251}}</ref> Rannsóknin sýndi að ekki var mikill munur á þeim sem tóku þátt og þeim sem ekki tóku þátt hvað varðar menntun og tekjur, en hvatar á borð við áhuga á stjórnmálum, að telja sig vinstra megin við miðju í stjórnmálum og að telja mikla hagsmuni vera í húfi, voru lykilástæður þátttöku. Önnur rannsókn sem var gerð á handahófskenndu 609 manna úrtaki á höfuðborgarsvæðinu sýndi að 25% eða fjórðungur íbúa tók þátt í einhverjum mótmælum á Austurvelli í janúar 2009. Mótmælin urðu vettvangur til þess að afla sér upplýsinga um Bankahrunið, efnahagsleg óvissa var áberandi og landsmenn vildu frekari skýringar.<ref name="konnun" /><ref>{{cite journal|title=Economic Crisis and Popular Protest in Iceland, January 2009: The Role of Perceived Economic Loss and Political Attitudes in Protest Participation and Support|author=Jón Gunnar Bernburg|journal=Mobilization: An International Quarterly|year=2015|volume=20|number=2|pages=231–252|doi=10.17813/1086-671X-20-2-231}}</ref> Niðurstöður sýndu að fólk sem var óánægt með lýðræðið og taldi vera spillingu í stjórnmálum, sérstaklega vinstrisinnað fólk, var mun líklegra til að mæta og taka þátt í mótmælunum.<ref name="konnun">{{cite conference|title=Hverjir tóku þátt í Búsáhaldabyltingunni?|author=Jón Gunnar Bernburg, Berglind Hólm Ragnarsdóttir, Sigrún Ólafsdóttir|conference=Þjóðarspegillinn|year=2010|url=https://skemman.is/handle/1946/6856}}</ref> Þau sem að höfðu neikvæðar væntingar um framtíðarstöðu sína og lífskjör voru 15 sinnum líklegri til að sækja mótmælin reglulega, burtséð frá því hver þáverandi lífskjör þeirra voru. Þeir landsmenn sem skilgreindu sig lengst til [[Vinstristefna|vinstri]] voru 50 sinnum líklegri til þess að mæta ítrekað á mótmælin en þeir sem skilgreindu sig lengst til [[Hægristefna|hægri]]. Vantraust á stjórnmálakerfinu hafði líka áhrif; fólk sem bar lítið traust til stjórnmálakerfisins var 6 sinnum líklegra til að mæta á mótmælin. Fólk sem taldi að það væru ójöfn tækifæri í landinu vegna spillingar var miklu líklegra til þess að taka ítrekað þátt í mótmælunum á Austurvelli. Ef hámarks- og lágmarksgildi í mælingunni eru skoðuð, voru þau sem mældust hæst 150 sinnum líklegri til þess að mæta ítrekað en þau sem mældust lægst.<ref name="konnun" /> === Mótmælendahópar, samtök og hreyfingar === Í kjölfar efnahagshrunsins urðu til hópar fólks sem hafði áhyggjur af ástandinu og vildu legja sitt af mörkum til að freista þess að hafa áhrif. [[Raddir fólksins|'''Raddir fólksins''']] eru samtök sem stofnuð voru með það að markmiði að ná saman fólki til þess að mótmæla á friðsaman hátt. Samtökin, með [[Hörður Torfason|Hörð Torfason]] í broddi fylkingar, héldu vikuleg mótmæli á Austurvelli frá 11.október til og með 27.júní 2009 auk annarra funda. Heimasíða þeirra er [http://raddirfolksins.info/ Raddir fólksins] [[Hagsmunasamtök heimilanna|'''Hagsmunasamtök heimilanna''']] voru stofnuð 15.janúar 2009. Markmið þeirra var að taka á brýnum fjárhagsvanda heimilanna í landinu sem skapaðist í kjölfar efnahagshrunsins og að forða heimilunum í landinu frá ósanngjarnri eignaupptöku, óbærilegum skuldaklyfjum og upplausn. [[Andspyrna (hreyfing)|'''Andspyrna''']] er hreyfing anarkista, vefsíðan [http://www.andspyrna.org andspyrna.org] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20210726135646/https://andspyrna.org/ |date=2021-07-26 }}geymir færslur frá 23.júní 2008 sem var fyrir efnahagshrunið. Í færslu á síðu Andspyrnu segir "Barátta anarkista snýst um að fella öll yfirvöld og útrýma allri pýramídalaga skipulagningu. Tvö orð - Án yfirvalds! - eru grunnurinn að hugmyndafræði anarkista; einföld og stutt setning, en flókin og margslungin í verki. Við munum kappkosta að gera grein fyrir fjölbreyttri flóru hugmynda og aðgerða innan anarkismans og eigna ekki neinni einstakri stefnu..."<ref>{{Cite web |url=http://www.andspyrna.org/index.php?start=305 |title=Heimasíða Andspyrnu |access-date=2017-03-23 |archive-date=2020-08-07 |archive-url=https://web.archive.org/web/20200807032927/http://www.andspyrna.org/index.php?start=305 |url-status=dead }}</ref> Færsla 29.október 2008 fjallar um Andspyrnubíó þar sem lesandanum er boðið í bíó á ákveðnum dagsetningum til þess að horfa á andófsmyndir. [[Neyðarstjórn kvenna]] '''Appelsínugulir''' - Appelsínugulur litur einkenndi þá sem vildu friðsamlega mótmæli, þeir sem völdu að tilheyra þessum hóp áttu sér engan málsvara en allir þeir sem báru appelsínugulan lit voru málsvarar yfirlýsingarinnar. Yfirlýsing appelsínugulra: Við erum appelsínugul. Við erum friðsöm. Við viljum breytingar. Appelsínugulur… * … er friðsöm krafa um breytingar. * … merkir að sá sem fer fram með ofbeldi eða skemmdarverkum talar ekki í þínu nafni. * … er krafa um að Alþingi endurnýi umboð sitt frá fólkinu í landinu eins fljótt og auðið er. * … lýsir hvorki stjórnmálaskoðun né stendur fyrir neitt annað en hér er upp talið. == Aðgerðir lögreglu == Eftir að mótmæli hófust í kjölfar bankahrunsins í október 2008 gerði lögregla sér ljóst fyrir að mótmæli af þessari stærðargráðu höfðu ekki sést áður hér á landi og þurfti lögregla því að bregðast við breyttu landslagi og ákveða hvernig skildi bregðast við þegar út brytust fjöldamótmæli. Lögreglan á Íslandi fékk sérhannaðan óeirðarbúnað árið 2002 í tengslum við NATÓ fund sem haldinn var hér á landi og var búist við mótmælum í kjölfarið.Verklagsreglur varðandi mannfjöldastjórnum voru gefnar út í apríl 2002. Það kom svo á daginn að ekki var þörf á þeim viðbúnaði en ákvað lögreglan að viðhalda þeirri þjálufun sem fram hafði farið og halda áfram að verða sér úti um nauðsynlegan búnað í tengslum við mannfjöldastjórnun. Lögregla þurfi lítið að beita sér vegna mótmæla fyrr en árið 2005 þegar vörubílstjórar mótmæltu olíugjöldum og sköttum sem íþyngdi rekstrarumhverfi þeirra. Þegar bankakerfið á Íslandi hrundi þá brutust út mótmæli og var búist við því að almenningur myndi gera áhlaup á bankana og mögulega gætu brotist út óeirðir. Stefán Eiríksson kallaði saman yfirlögregluþjóna og aðstoðarlögreglustjóra sunnudaginn eftir bankahrunið og ræddu þeir meðal annars um það sem gæti komið upp t.d. viðbrögð almennings ef greiðslukortafyrirtæki lokuðu, og mögulega seðlaþurrð hjá bönkunum. Yfirstjórn LRH ákvað að aðkoma lögreglu að mótmælunum  sem voru að brjótast út yrði að lögreglan reyndi í lengstu lög að forðast alla valdbeitingu við störf sín við að halda aftur af mótmælendum heldur reyna að nota samræður og ræða frekar við skipuleggjendur mótmælanna. Handtökur yrðu ekki framkvæmdar nema ómögulegt væri að koma ró á mannskapinn og þá ef um líkamlegu ofbeldi gegn lögreglumönnum eða öðrum væri beitt.<ref name=":2" /> === Skýrsla um aðgerðir lögreglu í mótmælunum === [[Geir Jón Þórisson]] skrifaði árið 2012 skýrsluna „Samantekt á skipulagi lögreglu við mótmælin 2008-2011“ að beiðni [[Stefán Eiríksson|Stefáns Eiríkssonar]] lögreglustjóra höfuðborgarsvæðisins. Hugmyndin var skrá niður á einn stað allar þær upplýsingar sem lögreglan byggi yfir varðandi mótmælin. Á þessu tímabili var Geir Jón starfandi yfirlögregluþjónn og kom að undirbúningi aðgerða lögreglu við mótmælin. Skýrslan er ein mikilvægasta heimildin um aðgerðir lögreglu í mótmælunum. Hún olli talsverðu fjaðrafoki þegar hún kom út, þar sem eintak barst til fjölmiðla þar sem ekki var strikað yfir viðkvæmar upplýsingar. Engu að síður þótti skýrslan góð heimild um vaxandi óánægju í samfélaginu sem leiddi til harðra mótmæla.<ref name=":2" /> Skýrslan rekur stefnu og ákvarðanatöku lögreglustjóra höfuðborgasvæðisins sem og samantekt á einstaka mótmælum. Í lok skýrslunnar koma svo tölfræðiupplýsingar sem sýna meðal annars fjölda lögreglumanna sem tóku þátt í starfi á vettvangi mótmælanna. Skýrslan byggist aðallega á gögnum og skráningum úr lögreglukerfi þar sem dagbók var skrifuð fyrir hvern einasta dag sem mótmæli voru. Farið var yfir umfjallanir fjölmiðla, greinaskrif og fleira, og þannig aflað upplýsinga um gagnrýni á framgöngu lögreglunnar í mótmælum. Skýrsluhöfundur taldi þó að sjálfsagt hefði mátt leggjast í frekari rannsóknarvinnu vegna mótmælanna, en dagbækur lögreglu voru misgóðar heimildir. Hann taldi það kost að hann kom sjálfur að flestum mótmælunum.<ref name=":2" /> Varðandi skipulag lögreglu kom fram að lögreglumönnum var raðað í átta manna flokka sem stjórnað var af flokkstjórum. Fjöldi aðgerðahópanna tók mið af áætluðum fjölda mótmælenda og því hvort menn töldu að einhver átök myndu brjótast út. Fram kemur í skýrslunni að notast hafi verið við aðferðafræði mannfjöldastjórnunar. Því hafi einstaklingsframtak lögreglumanna ekki verið fyrir hendi og þar með auðveldara að tryggja öguð og markviss vinnubrögð. Helsta tölfræði sem kom fram í skýrslunni var eftirfarandi: * Fjöldi aðgerða lögreglu vegna mótmæla sem er lýst í skýrslunni voru 138. * Samtals störfuðu 4.714 lögreglumenn í öllum mótmælunum, margir komu við sögu oftar en einu sinni. * Ef gengið er út frá tímasetningum sem koma fram í skýrslunni má ætla að heildartímafjöldi sem lögregla var við störf tengdum mótmælum hafi verið um 26.656,5 klst. * Áætlaður kostnaður LRH vegna mótmæla á fyrrgreindu tímabili er 65-70 milljónir króna. Innifalið í þeirri upphæð eru kaup á viðbótarbúnaði og fleira. Embætti LRH fékk enga viðbótarfjárveitingu frá ríkinu vegna þessa kostnaðar. Einn mótmælenda sem nefndur er í skýrslunni, [[Eva Hauksdóttir]], óskaði eftir að fá aðgang að skýrslunni. Þegar lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu hafnaði því kærði hún ákvörðunina til úrskurðarnefndar um upplýsingamál. Í des­em­ber 2012 kvað úr­sk­urðar­nefndin upp úr að synj­un lög­reglu­stjór­ans var staðfest, en þó þannig að veita skyldi aðgang að köfl­um sem heita „Gagn­rýni. Viðhorf annarra, s.s. fjöl­miðla“ og að til­tek­inni um­fjöll­un um kær­anda. Eva kvartaði þá til [[Umboðsmaður Alþingis|umboðsmanns Alþing­is]]. Með bréfi í apríl 2013 gerði nefnd­in umboðsmanni grein fyr­ir því að hún væri reiðubú­in til að ­taka málið upp að nýju, bær­ist henni ósk þess efn­is frá kær­anda. Hinn 23. júní 2013 barst slík ósk og hef­ur úr­sk­urður­inn að geyma nýja niður­stöðu um skyldu lög­reglu­stjór­ans á höfuðborg­ar­svæðinu til að af­henda um­rædda skýrslu.<ref>{{cite web|url=http://www.unu.is/urskurdir/nr/8292|title=541/2014. Úrskurður frá 8. október 2014|vefsíða=Stjórnarráð Íslands}}</ref><ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2014/10/19/eva_hauks_faer_adgang_ad_skyrslu_geirs_jons/|title=Eva Hauks fær aðgang að skýrslu Geirs Jóns|date=19.10.2014|website=Mbl.is}}</ref> Skýrslan var gerð opinber 24. október 2014 þegar hún var afhent fjölmiðlum. Ein­tök sem voru send á fjölmiðla voru síðar inn­kölluð eftir að í ljós kom að hægt var að sjá afmáðan text­a, bæði í pappírsútgáfu og stafrænni útgáfu. Skýrslan inniheldur viðkæmar persónuupplýsingar um 75 einstaklinga þar sem meðal annars er greint frá fjölskylduhögum, geðrænum vandamálum og stjórnamálaskoðunum. [[Persónuvernd]] óskaði í kjölfarið eftir skýringum frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Í svari lögreglu við fyrirspurn Persónuverndar kom fram að starfsmenn sem sáu um að afmá texta í skýrslunni höfðu aðeins „almenna tölvukunnáttu“. Skortur hafi verið á nauðsynlegri yfirsýn og eftirliti, og að fram færi öryggisathugun. Alls kvörtuðu fimm til Persónuverndar vegna birtingar skýrslunnar. <ref>{{cite web |url=https://www.personuvernd.is/efst-a-baugi/urskurdir-og-alit/2014/greinar/nr/1873 |title=Geymd eintak |access-date=2017-03-09 |archive-date=2014-11-06 |archive-url=https://web.archive.org/web/20141106094059/http://www.personuvernd.is/efst-a-baugi/urskurdir-og-alit/2014/greinar/nr/1873 |url-status=dead }}</ref><ref>{{cite web|url=http://stundin.is/frett/geir-jon-braut-log-vid-gerd-busahaldaskyrslunnar/|title=Lögreglustjórar brutu gegn mótmælendum|author=Áslaug Karen Jóhannsdóttir|date=4.3.2015|website=Stundin}}</ref> Eftir að skýrslan hafði verið birt í fjölmiðlum barst kæra frá [[Guðmundur Franklín Jónsson|Guðmundi Franklín Jónssyni]], stofnanda [[Hægri grænir|Hægri grænna]], en hann kærði Geir Jón Þórisson vegna ummæla í skýrslunni. Þar er Guðmundar Franklín getið á blaðsíðu 192: „Áður en mótmælin áttu sér stað mátti sjá áskorun á netinu frá Guðmundi Franklín Jónssyni þar sem hann hvatti fólk til þess að mæta og taka með sér úldið grænmæti og annað svipað til þess að henda í bankann.“ == Eftirmæli == Búsáhaldabyltingin hefur þótt umdeilt viðfangsefni. Fræðimenn hafa ólíkar skoðanir, deilt um mikilvægi hennar, arfleið og afleiðingar. Hún hefur einnig verið bitbein í pólítískri umræðu á ýmsum vettvangi. === Opinber umræða === * Í maí 2012 gerð [[Árni Johnsen]] lítið úr Búsáhaldabyltingunni og sagði "Hér varð engin Búsáhaldabylting" í umræðu á Alþingi um þjóðaratkvæðagreiðslu um nýja stjórnaskrá.<ref>http://www.althingi.is/altext/140/05/r18110741.sgml</ref> * [[Egill Helgason]] bloggaði í október 2012 um Reykjavíkurbréf [[Morgunblaðið|Morgunblaðsins]] þar sem lítið var gert úr búsáhaldabyltingunni og aðdranda hennar. Hann var afar ósáttur eftir lestur bréfsins þar sem hann vildi meina að þau væri tilraun til þess að endurskrifa söguna.<ref>{{cite web |url=http://eyjan.pressan.is/silfuregils/2012/10/07/ad-endurskrifa-soguna/ |title=Geymd eintak |access-date=2017-03-18 |archive-date=2017-09-02 |archive-url=https://web.archive.org/web/20170902221640/http://eyjan.pressan.is/silfuregils/2012/10/07/ad-endurskrifa-soguna/ |url-status=dead }}</ref> * [[Una Sighvatsdóttir]] fréttamaður skrifaði grein í október 2009 á [[mbl.is]] sem bar heitið „Búsáhaldabylting í andarstlitrunum“ þar sem hún sagði frá byltingunni og stiklaði á stóru um helstu vendipunkta í atburðarrásinni sem átti sér fyrri hluta árs 2009.<ref>http://www.mbl.is/greinasafn/grein/1302856/</ref> === Bækur === Skrifaðar hafa verið þó nokkrar bækur sem fjalla um búsáhaldabyltinguna. Bækurnar eru að mörgu leiti ólíkar og fjalla um hinar ýmsu hliðar byltingarinnar þrátt fyrir að þær fjalli í grunninn um sama efni. * ''Búsáhaldabyltingin – sjálfsprottin eða skipulögð?'' kom út árið 2013 og er höfundur hennar [[Stefán Gunnar Sveinsson]] sagnfræðingur og blaðamaður. Höfundur reynir að skýra hvernig mótmælin komu til. Bókin er byggð á skýrslum og og viðtölum fremur en fræðilegum kenningum. Að lokum reynir höfundur að svara spurningunni sem varpað er fram í titli bókarinnar.<ref>http://hrunid.hi.is/sagasidferdi/busahaldabyltingin/</ref> * ''Economic Crisis and Mass Protest – The Pots and Pans Revolution in Iceland'' er bók eftir [[Jón Gunnar Bernburg]], prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands sem kom út 2016. Í bókinni skýrir höfundur frá því hvernig efnahagskreppan leiddi til fjöldamótmæla á árunum 2008 og 2009. Bókina byggir höfundur á þriggja ára rannsóknarvinnu þar sem hann tók viðtöl mótmælendur, skoðaði orðræðu í samfélaginu ásamt því að skoða gögn lögreglu. Þá eru mótmælin sett í samhengi við önnur nýleg fjöldamótmæli sem hafa átt sér stað víða um heim.<ref>https://www.routledge.com/Economic-Crisis-and-Mass-Protest-The-Pots-and-Pans-Revolution-in-Iceland/Bernburg/p/book/9781472425478</ref> * ''Útistöður'' er skrifuð af [[Margrét Tryggvadóttir|Margréti Tryggvadóttir]] bókmenntafræðingi og kom út árið 2014. Í bókinni lýsir hún eigin þáttöku í mótmælunum sem leiddu svo til setu hennar á Alþingi vorið 2009. Í bókinni er atburðarrásin rakin frá bankahruninu eins og höfundur upplifði þann tíma. Bókin er fjölbreytt og tekur á mörgum af hitamálunum í íslenskri pólitík eins og [[Icesave]] og umsókn um aðild Íslands að [[ESB]].<ref>http://hrunid.hi.is/sagasidferdi/utistodur/</ref> === Fræðigreinar === * Ingólfur V. Gíslason rannsakaði mótmælin og gaf í kjölfarið út greinina „Lögreglan og Búsáhaldabyltingin“ sem kom út árið 2014. Í greininn leitar hann skýringa á því hversu friðsamleg mótmælin voru miðað við stærðargráðu þeirra. Hann tók viðtal við 13 lögreglumenn sem stóðu vaktina í mótmælunum.<ref>{{cite journal|author=Ingólfur Gíslason|year=2014|title=Lögreglan og búsáhaldabyltingin|journal=Íslenska þjóðfélagið|volume=5|number=2|pages=5-18|url=https://vefsafn.is/is/20220121170206mp_/https://www.thjodfelagid.is/index.php/Th/article/view/66/53}}</ref> * [[Njörður Sigurjónsson]] gaf út árið 2015 greinina „Hávaði búsáhaldabyltingarinnar“ um aðferðir sem mótmælendur beittu í Búsáhaldabyltingunni. Greinin kom út í ''Ritinu - tímariti Hugvísindastofnunar''.<ref name="havadi" /> === Ýmislegt === Árið 2012 var höggmyndin „Svarta keilan, minnisvarði um borgaralega óhlýðni“ eftir spænska myndlistarmanninn [[Santiago Sierra]], sett upp á Austurvelli, gegnt Alþingishúsinu. Verkið á að minna á mikilvægi [[borgaraleg réttindi|borgaralegra réttinda]],<ref>{{cite web|url=https://safneign.listasafnreykjavikur.is/is/verk/H-153|website=Listasafn Reykjavíkur|title=Svarta keilan, minnisvarði um borgaralega óhlýðni}}</ref> en sumir hafa kosið að túlka það sem eins konar minnisvarða um Búsáhaldabyltinguna.<ref>{{tímarit.is|5777218|Svarta keilan tákn um ofbeldi á helgum stað|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=4.10.2012|blaðsíða=2}}</ref> Margir stjórnmálamenn hafa lýst sig andvíga staðsetningu verksins, meðal annars [[Sturla Böðvarsson]] sem þá var [[forseti Alþingis]] sem taldi það reist Alþingi til háðungar, og [[Bergþór Ólason]] þingmaður Miðflokksins sem taldi það merki um sundrungu.<ref>{{cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2022-06-16-svarta-keilan-er-a-rettum-stad|title=Svarta keilan er á „réttum stað“|date=16.6.2022|author=Björn Malmquist|website=RÚV}}</ref> == Tengt efni == * [[Öskra]] * [[Mótmæli 2009-2010]] == Heimildir == {{reflist}} == Tenglar == * [https://hrunid.hi.is/ Hrunið, þið munið - Ráðstefnuvefur og gagnabanki] * http://www.guardian.co.uk/world/2009/jan/22/iceland-protests-recession * http://news.bbc.co.uk/2/hi/europe/7843327.stm {{Hrunið}} [[Flokkur:Efnahagskreppan á Íslandi 2008–2009]] [[Flokkur:Mótmæli á Íslandi]] py5o77cdn6kxqd3m85f13g6f4jxh2kc 1890802 1890800 2024-12-08T14:23:12Z Snævar 16586 koma í veg fyrir breytingaárekstur við vélmenni, þarf að skrá villu í bottanum líka. 1890802 wikitext text/x-wiki {{hreingera|uppfæra, málfar, kaflaskipting, myndanotkun o.s.frv.}} [[Mynd:W15_Protesters_1217.JPG|thumb|Mótmælendur berja á dósir og pottlok á mótmælum 20. janúar 2009.]] [[Mynd:Althingi IMF protest.jpg|thumb|right|Mótmæli við Alþingishúsið í nóvember 2008. Búið er að koma fyrir skilti á svölum hússins sem á stendur „Til sölu (kr) $ 2,100.000.000“ og „IMF Selt“.]] '''Mótmælin á Íslandi í kjölfar efnahagskreppunnar 2008''', betur þekkt sem '''Búsáhaldabyltingin''', voru fjölmenn [[mótmæli]], sem hófust í kjölfar [[Bankahrunið á Íslandi|falls íslensku bankanna]] [[haust]]ið [[2008]]. Boðað var til mótmæla í sömu viku og bankarnir féllu. Í kjölfarið á þeim mótmælum var farið að skipuleggja svokallaða ''laugardagsfundi'' á [[Austurvöllur|Austurvelli]], auk annarra funda og aðgerða á meðal almennings. Mótmælin náðu hámarki í janúar 2009 og lyktaði með því að [[Annað ráðuneyti Geirs H. Haarde|ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar]] féll. Búsáhaldabyltingin er kennd við það að margir þátttakendur börðu sleifum á potta, pottlok og dósir til að skapa takt,<ref name="havadi" /> um leið og þeir sungu [[slagorð]] á borð við „vanhæf ríkisstjórn!“. Skilti með slagorðum eins og „Nýtt lýðveldi“, „Vér mótmælum öll“ og „Helvítis fokking fokk“ voru lýsandi fyrir andrúmsloftið á mótmælunum. Kröfur mótmælenda voru skýrar: stjórn [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankans]] og [[Ríkisstjórn Íslands|ríkisstjórnin]] áttu að víkja þar sem þær væru rúnar öllu trausti almennings. Tveir hópar voru áberandi við skipulagningu mótmæla í byrjun: [[Mótmælasamtökin Nýir tímar]] undir forystu [[Kolfinna Baldvinsdóttir|Kolfinnu Baldvinsdóttur]] fjölmiðlakonu og [[Raddir fólksins]] undir forystu [[Hörður Torfason|Harðar Torfasonar]] tónlistarmanns. Áherslur þessara tveggja hópa voru ólíkar þar sem Nýir tímar vildu leggja áherslu á pólitíska þáttinn á meðan Raddir fólksins voru óflokkspólitísk samtök. Þekktustu mótmælafundirnir voru laugardagsfundir Radda fólksins á Austurvelli þar sem fjöldi fólks flutti ávörp, en aðgerðir fóru fram víðar, meðal annars við [[Stjórnarráð Íslands|Stjórnarráðið]], [[Þjóðleikhúsið]] og Lögreglustöðina við Hlemm. Átök mótmælenda og [[óeirðalögregla|óeirðalögreglu]] fóru stigvaxandi eftir því sem leið á mótmælin og náðu hámarki þegar Alþingi kom saman eftir jólafrí 20. janúar 2009. == Atburðarásin == === Neyðarlögin og bankahrunið, 6. október 2008 === {{aðalgrein|Neyðarlögin}} [[Lausafjárkreppan 2007-2008]] olli því að bankar og aðrar fjármálastofnanir víða um heim urðu gjaldþrota. Stærst þessara gjaldþrota var gjaldþrot [[Lehman Brothers]] í september 2008, sem varð til þess að [[millibankalán]] stöðvuðust tímabundið. Það olli aftur greiðsluerfiðleikum íslenskra banka sem voru með stór [[kúlulán]] á gjalddaga og gátu nú ekki endurfjármagnað þau með nýjum lánum. [[Glitnir banki]] var fyrstur íslensku bankanna sem lenti í erfiðleikum og hratt af stað atburðarás sem leiddi til [[Bankahrunið á Íslandi|gjaldþrots allra þriggja stærstu íslensku bankanna]] og setningu [[neyðarlögin|neyðarlaga]] 6. október 2008. Af því tilefni ávarpaði forsætisráðherra, [[Geir H. Haarde]], landsmenn í beinni útsendingu í sjónvarpi og útvarpi: {{tilvitnun2|Á hinum pólitíska vettvangi, jafnt sem annars staðar, er mikilvægt að slíðra sverðin við þessar aðstæður. Miklu skiptir að við sýnum bæði stillingu og yfirvegun þá erfiðu daga sem nú fara í hönd, látum ekki hugfallast og styðjum hvert annað með ráðum og dáð. Á þann hátt, með íslenska bjartsýni, æðruleysi og samstöðu að vopni, munum við standa storminn af okkur. Guð blessi Ísland.|höfundur=Geir H. Haarde (6. október 2008)}} Setning neyðarlaganna og ávarp forsætisráðherra gerðu almenningi á Íslandi ljóst að fjármálakerfið væri að hrynja með [[Efnahagskreppan á Íslandi 2008-2011|alvarlegum afleiðingum]] fyrir íslenskt efnahagslíf. === Samstöðutónleikar á Austurvelli, 8. október 2008 === Tveimur dögum eftir setningu neyðarlaganna, eða þann 8. október 2008, boðaði [[Bubbi Morthens]] til samstöðutónleika á [[Austurvöllur|Austurvelli]] um hádegið undir yfirskriftinni „Krónan er fallin“.<ref>{{tímarit.is|3634868|Bubbi þjappaði saman þjóðinni|blað=24 stundir|útgáfudagsetning=9. október 2008|blaðsíða=30}}</ref><ref>{{tímarit.is|4201399|Ládeyða á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=9.10.2008|blaðsíða=42}}</ref> Um 1000-1500 manns mættu og allt gekk vel fyrir sig.<ref name=":2" /> Mikið var um fjölskyldufólk með börn, og margir að maula á nesti á meðan tónleikunum stóð. Hljómsveitin [[Buff (hljómsveit)|Buff]] lék með Bubba auk þess sem rapparinn [[Poetrix]] kom fram. Bubbi flutti meðal annars nýtt lag sem hann hafði samið kvöldið áður og hét „Ein stór fjölskylda“. Lagið samdi hann fyrir þennan samstöðufund, en það var frumflutt á [[Rás 2]] um morguninn og svo stuttu síðar á [[Bylgjan|Bylgjunni]]. === Fyrstu mótmælin, 10. október 2008 === Fjórum dögum eftir setningu neyðarlaganna, eða föstudaginn 10. október, var boðað til fyrstu mótmælanna á samskiptamiðlinum [[Facebook]] vegna þess ástands sem skapast hefði við fall bankanna. Fólk var hvatt til að mæta á [[Arnarhóll|Arnarhól]] til að krefjast þess að [[Davíð Oddsson]] seðlabankastjóri segði af sér.<ref name=":0">{{cite book|author=Stefán Gunnar Sveinsson|year=2013|title=Búsáhaldabyltingin: Sjálfsprottin eða skipulögð?|location=Reykjavík|publisher=Almenna bókafélagið}}</ref> Samkvæmt frétt [[Reuters]]-fréttastofunnar mættu um 200 manns á mótmælin.<ref name=":0" /> Síðar færðu mótmælendur sig að [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankanum]]. Allt gekk vel fyrir sig á meðan mótmælunum stóð.<ref name=":2">{{cite report|author=Geir Jón Þórisson|date=30. júní 2012|title=Samantekt á skipulagi lögreglu við mótmælin 2008 til 2011|url=https://rafhladan.is/handle/10802/11046|publisher=Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu}}</ref> Nokkrir mótmælendur urðu ósáttir við það þegar einn úr þeirra hópi fór að syngja „[[Internationalinn]]“ (alþjóðlegt baráttulag [[kommúnismi|kommúnista]]). Sumir létu sig hverfa í kjölfarið þar sem þeir töldu mótmælin vera orðin „of rauð“.<ref name=":0" /> Skipuleggjendum var í kjölfarið ráðlagt að hafa meiri fyrirvara á mótmælunum, sleppa „Nallanum“ og kaupa almennilegt [[gjallarhorn]].<ref name=":0" /> === Samstöðufundur á Ingólfstorgi, 17. október 2008 === Þann 17. október 2008 hélt leikarinn [[Karl Ágúst Úlfsson]] samstöðufund á [[Ingólfstorg]]i. Þetta voru ekki mótmæli heldur [[trommuhringur]] til að sýna að þegar hver og einn leggur fram það sem hann hefur fram að færa þá ná allir að spila saman.<ref name="havadi">{{cite journal|author=Njörður Sigurjónsson|year=2015|title=Hávaði búsáhaldabyltingarinnar|journal=Ritið|volume=15|number=3|pages=137-159|url=https://timarit.is/page/6565669?iabr=on}}</ref> Honum fannst þjóðin þurfa mest á því að halda á þessum erfiðu tímum, að finna að við eigum öll hagsmuna að gæta og að allir þyrftu að leggjast á eitt til að komast á réttan kjöl. Karl Ágúst stóð að samstöðufundinum ásamt fyrirtækinu Practical.<ref>{{Tímarit.is|4008901|Trommað í takt|útgáfudagsetning=18. október 2008|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=1}}</ref> === Annar mótmælafundur, 18. október 2008 === Annar mótmælafundurinn var boðaður klukkan 3, laugardaginn 18. október 2008. Þessi fundur var mun betur skipulagður en sá fyrsti og notaðist við hljóðkerfi og lítið færanlegt svið sem [[Reykjavíkurborg]] útvegaði og komið var fyrir við [[Landsímahúsið]] á [[Austurvöllur|Austurvelli]], líkt og á samstöðutónleikum Bubba 10 dögum fyrr. Aðstandendur voru Hörður Torfason, Kolfinna Baldvinsdóttir, [[Dr. Gunni]] og Andri Sigurðsson. Líkt og á fyrsta fundinum var helsta krafan afsögn seðlabankastjóra. Ræðumenn á fundinum voru [[Þráinn Bertelsson]], rithöfundur,<ref>[http://www.youtube.com/watch?v=RB13PYRcVvE YouTube: Ræða Þráins Bertilssonar 18. október, 2008]</ref> [[Þorvaldur Gylfason]], prófessor við Háskóla Íslands,<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2008/10/thg181008.pdf Raddir fólksins: Ræða - Þorvaldur Gylfason 18. október, 2008.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> [[Ragnheiður Gestsdóttir]], rithöfundur, [[Biggi Veira|Birgir Þórarinsson]], tölvunarfræðingur og tónlistarmaður, og Kolfinna Baldvinsdóttir, fjölmiðlakona. <gallery> Image:W02 Hördur Torfason Organizer.JPG|Hörður Torfason Image:W02 Protesters 07933.JPG Image:W02 Protesters Auturvöllur 07942.JPG Image:W02 Collection 07946.JPG Image:W02 Austurvöllur 07957s.JPG </gallery> === Þriðji mótmælafundur, 25. október 2008 === Þriðji mótmælafundurinn var haldinn laugardaginn 25. október 2008. Nokkur fjöldi safnaðist saman á Austurvelli þar sem [[Einar Már Guðmundsson]], rithöfundur, [[Guðmundur Gunnarsson]], formaður Rafiðnaðarsambandsins, og [[Jón Baldvin Hannibalsson]], fyrrverandi ráðherra, héldu ræður. Eftir fundinn var farið í mótmælagöngu að [[Ráðherrabústaðurinn|Ráðherrabústaðnum]] þar sem hrópað var „brennum bankana!“ um leið og fáni [[Landsbankinn|Landsbankans]] var brenndur. === Fjórði mótmælafundur, 1. nóvember 2008 === Fjórði laugardagsfundurinn var haldinn á Austurvelli laugardaginn 1. nóvember 2008. Í þetta sinn var mótmælaganga frá [[Hlemmur|Hlemmi]] yfir á Austurvöll. Fjórir vörubílar óku á undan göngunni og þeyttu flautur. [[Sturla Jónsson]], einn af forystumönnum í [[mótmæli vörubílstjóra á Íslandi 2008|mótmælum vörubílstjóra]] fyrr þetta sama ár, var einn ræðumanna. Aðrir ræðumenn voru Pétur Tyrfingsson sálfræðingur, Lárus Páll Birgisson sjúkraliði, Ernesto Ortiz veitingamaður, Óskar Ástþórsson leikskólakennari og Birgir Þórarinsson tónlistarmaður. Allt fór vel fram og var áætlaður fjöldi 1000-1500 manns.<ref>{{tímarit.is|4009688|Á annað þúsund mótmæltu|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=2.11.2008|blaðsíða=1}}</ref> Dúkka var hengd upp á hliðið í Austurstræti.<ref name=":2" /> === Fimmti mótmælafundur, 8. nóvember 2008 === [[Image:W05 Buags flag 8282.JPG|thumb|Bónusfáninn á Alþingishúsinu.]] Fimmti laugardagsfundurinn var haldinn 8. nóvember 2008. Ræðumenn voru Ragnheiður Gestsdóttir rithöfundur, Sigurbjörg Árnadóttir fyrrverandi fréttamaður RÚV í Finnlandi, Arndís Björnsdóttir kennari og Einar Már Guðmundsson rithöfundur.<ref>[http://www.youtube.com/watch?v=8nKnTc7DV8U YouTube: Ræða - Einar Már Guðmundsson 8. nóvember, 2008.]</ref> Þetta voru fjölmennustu mótmælin til þessa en samkvæmt lögreglu voru á fjórða þúsund manns mætt á Austurvöll þar sem mótmælin höfðu verið boðuð.<ref name=":2" /> Skömmu eftir að mótmælin hófust klifraði mótmælandi ([[Haukur Hilmarsson]]) upp á þak [[Alþingishúsið|Alþingishússins]] og dró [[Bónus (verslun)|Bónus]]fána að húni á fánastöng hússins. Lögreglumenn fóru á bak við húsið til að gæta að honum og nokkur fjöldi mótmælanda safnaðist þar saman í kjölfarið. Þegar fánamaðurinn kom niður reyndi lögregla að handtaka hann, en mótmælendur komu í veg fyrir það og hann slapp. Mótmælin færðust þá aftur inn á Austurvöll þar sem mótmælendur köstuðu skyri og eggjum í Alþingishúsið. Talsverður hiti var í fólki og átti lögreglan á köflum í basli með að halda aftur af mótmælendum.<ref name=":2" /><ref>{{tímarit.is|4010083|Á fjórða þúsund mótmælti|blað=Vísir|útgáfudagsetning=9. nóvember 2008|blaðsíða=4}}</ref> Frásagnir af ástandinu þennan dag voru mismunandi. Daníel Sigurbjörnsson sagði í viðtali í ''[[Morgunblaðið|Morgunblaðinu]]'' 10. nóvember:<blockquote>„Ástandið var mun alvarlegra í portinu en fjölmiðlar hafa sagt frá. Lögreglumenn voru þar í hættu; þeir kallaðir öllum illum nöfnum og margsinnis hótað lífláti [...] Ég fór inn í portið þegar maðurinn birtist uppi á þaki með Bónusfánann. Þegar einn lögreglumaðurinn ætlaði upp stigann gerði maður í portinu sig líklegan til að kippa honum aftur niður og það hefði valdið stórslysi. Mér tókst einhvern veginn að hindra manninn og var kallaður öllum illum nöfnum fyrir vikið og grýttur með eggjum, jógúrt og tómötum. Ástandið var mun alvarlegra en menn gera sér grein fyrir. Mér fannst öryggi mínu ógnað þrátt fyrir að hafa aðeins ætlað að taka þarna nokkrar myndir fyrir sjálfan mig.“<ref name=":4">{{tímarit.is|4203627|Margmenni við mótmæli á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|höfundur=Halldór Armand Ásgeirsson|útgáfudagsetning=10 nóvember 2008|blaðsíða=8}}</ref></blockquote> [[Ingvar Á. Þórisson]] kvikmyndagerðamaður sagði í ''Morgunblaðinu'' sama dag:<blockquote>„Sá sem strengdi upp Bónus-fánann uppskar mikið lof fyrir og í kjölfarið safnaðist fólk saman inni í portinu þar sem stiginn var. Þar voru aðeins þrír lögreglumenn. Maður heyrði seinna meir að það voru einhverjir tuddar þarna tilbúnir í slagsmál við lögregluna en ég held nú að það hafi verið lítil hætta á því að þau yrðu. Ég tel að það sé langt í að hér sjóði eitthvað upp úr.“</blockquote> Hann taldi lögregluna hafa brugðist vel við mótmælunum. „Ég var þarna fremst og fannst lögreglan bregðast hárrétt við. Þeir voru ekki með neinar brynsveitir og létu ekki æsa sig upp í neitt.“<ref name=":4" /> Á þessum mótmælum mætti [[Gunnar Már Pétursson]] myndlistarmaður í fyrsta sinn með skilti sem á stóð slagorðið „Helvítis fokking fokk!“.<ref>{{cite web|url=https://www.flickr.com/photos/johannesgunnar/3013903904/in/album-72157609177016624|author=Jói Gunnar|website=Flickr|title=Helvítis Fokking Fokk!|date=8.11.2008}}</ref> Þetta átti eftir að verða nokkurs konar einkennisslagorð Búsáhaldabyltingarinnar sem lýsti óánægju án þess að setja fram stefnu eða kröfu um breytingar. <gallery> Image:W05 Speaker Ragnheidur Gestsdottir 08323.JPG|Ragnheiður Gestsdóttir. Image:W05 Protesters Austurvöllur 08325.JPG|Mótmælendur með skilti. </gallery> === Sjötti mótmælafundur, 15. nóvember 2008. === Sjötti laugardagsfundurinn var haldinn 15. nóvember 2008. Ræðumenn voru [[Andri Snær Magnason]] rithöfundur,<ref>[http://www.youtube.com/watch?v=8Hm0yr2kmJU YouTube: Ræður: Viðar Þorsteinsson og Andri Snær 15. nóvember, 2008.]</ref> Viðar Þorsteinsson heimspekingur og [[Kristín Helga Gunnarsdóttir]] rithöfundur. [[Lúðrasveit Íslands]] undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum. Taldi lögregla að um 6000 manns hefðu mætt á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|4204103|Vaxandi styrkur mótmæla|útgáfudagsetning=17.11.2008|blaðsíða=4|blað=Morgunblaðið}}</ref> <blockquote>Mikill hiti var í fundarmönnum og ljóst að fólk krefst aðgerða. Þúsundir manna öskruðu já háum rómi þegar Hörður Torfason, tónlistarmaður og skipuleggjandi mótmælanna, spurði fólk hvort það vildi stjórn Seðlabankans burt. Sömu sögu var að segja þegar hann spurði hvort fólk vildi stjórn Fjármálaeftirlitsins, spillingaröflin og ríkisstjórnina burt. Þúsundraddað já kvað við. Rétt eins og fólk krafðist kosninga í vor með háværu já-svari.<ref>{{cite web|url=http://www.dv.is/frettir/2008/11/15/serfraedingur-i-ad-gelda-og-svaefa/|archive-url=https://vefsafn.is/is/20130502181530/http://www.dv.is/frettir/2008/11/15/serfraedingur-i-ad-gelda-og-svaefa/|website=DV.is|date=15. nóvember, 2008|title=Sérfræðingur í að gelda og svæfa|archive-date=2.5.2013}}</ref></blockquote> Eftir fundinn kastaði fólk eggjum, skyri og klósettrúllum í Alþingishúsið. Kveikt var í klósettrúllu á tröppum hússins, en lögreglan slökkti eldinn.<ref>{{tímarit.is|4010468|Kröfðust lýðræðis|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=16.11.2008|blaðsíða=6}}</ref> Um kvöldið voru vel sóttir samstöðutónleikar í [[Laugardalshöll]] þar sem íslenskt tónlistarfólk bauð til ókeypis tónleika. Meðal flytjenda voru [[Stuðmenn]], [[Buff (hljómsveit)|Buff]], [[Ný dönsk]], [[Ragnheiður Gröndal]], [[Lay Low]], [[Sálin hans Jóns míns (hljómsveit)|Sálin hans Jóns míns]], [[Baggalútur]] og [[HAM (hljómsveit)|Ham]].<ref>{{tímarit.is|4204139|Hlýleg stemning á samstöðutónleikum|útgáfudagsetning=17.11.2008|blað=Morgunblaðið|blaðsíða=40}}</ref> <gallery> image:W06 Speaker Vidar Thorsteinsson 08339.JPG|Viðar Þorsteinsson image:W06 Protesters 08361.JPG|Mótmælaskilti Image:W06 Andri Snær Magnason Speaker 08345.JPG|Andri Snær Magnason Image:W06 Protesters 08446.JPG|Mannfjöldinn á Austurvelli </gallery> === Sjöundi mótmælafundur, 22. nóvember, 2008. === Sjöundi laugardagsfundurinn var haldinn 22. nóvember 2008. Ræðumenn voru Sindri Viðarsson sagnfræðinemi, [[Katrín Oddsdóttir]] laganemi og [[Gerður Pálmadóttir]], atvinnurekandi í Hollandi. Lúðrasveit Íslands undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum og [[Hjalti Rögnvaldsson]] las baráttuljóð. <blockquote>Katrín sagði meðal annars ríkisstjórnina hafa brotið mannréttindi Íslendinga þegar skrifað var undir lánabeiðni til Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Þá væri það ekki ákvörðun þeirra Ingibjargar Sólrúnar og Geirs Haarde hvort gengið yrði til kosninga, eins og þau hafa sagt ekki tímabært. Hún lauk máli sínu með hrópunum "Góðir Íslendingar, við látum ekki kúga okkur" og uppskar mikinn fögnuð viðstaddra." <ref>{{tímarit.is|4010848|Mótmælendur gerast háværari|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=23. nóvember, 2008|blaðsíða=2}}</ref></blockquote> Eftir fundinn var aðgerðahópurinn [[Neyðarstjórn kvenna]] með gjörning þar sem styttan af Jóni Sigurðssyni var klædd í bleikan kjól.<ref>{{cite web|url=https://www.visir.is/g/2008435809d/jon-sigurdsson-klaeddur-i-kjol|title=Jón Sigurðsson klæddur í kjól|dags=22.11.2008|website=Vísir.is}}</ref> <gallery> Image:W07 Band2.JPG|Lúðrasveit Íslands leikur Image:W07 Hjalti Rögnvaldsson 08679.JPG|Ljóðalestur Hjalti Rögnvaldsson Image:W07 Protesters 8727.JPG|Mótmælendur með skilti sem á stendur „Vér mótmælum öll“ Image:W07 Katrin Oddsdottir speaker 08700.JPG|Katrín Oddsdóttir flytur erindi Image:W07 Protesters 8713.JPG|Mótmælendur </gallery> === Áhlaup á lögreglustöðina, 22. nóvember 2008 === {{aðalgrein|Áhlaupið á lögreglustöðina við Hverfisgötu 22. nóvember 2008}} Föstudaginn 21. nóvember var [[Haukur Hilmarsson]] handtekinn af lögreglunni fyrir að hafa klifrað upp í byggingarkrana í tengslum við mótmæli [[Saving Iceland]] á [[Kárahnúkavirkjun|Kárahnjúkum]] árið 2005. Margir töldu að tilgangur handtökunnar væri sá einn að taka hann úr umferð fyrir mótmælin um helgina.<ref>{{cite web|url=http://this.is/nei/?p=893|title=Lögregla tekur mótmælanda úr umferð|website=Nei.|date=22.11.2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090130162516/http://this.is/nei/?p=893|archive-date=30.1.2009}}</ref> Í ræðu sinni á laugardagsmótmælunum daginn eftir fordæmdi Hörður Torfason handtökuna og hvatti viðstadda til að fylkja liði að lögreglustöðinni á Hverfisgötu þar sem Haukur var í haldi. Milli 500 og eitt þúsund manns söfnuðust saman fyrir utan lögreglustöðina þar sem slagorðin „Út með Hauk! Inn með Geir!“ voru hrópuð. Mannfjöldinn braut sér leið í gegnum útidyr hússins, en var hrakinn frá af lögregluliði í óeirðabúningum sem beitti piparúða. Fimm þurftu að leita sér aðhlynningar á slysavarðstofu og erlendis var fjallað um atburðinn eins og óeirðir. Um klukkan 18:00 bárust þær fréttir að Hauki hefði verið sleppt úr haldi og að óþekktur aðili hefði greitt fyrir hann sektina sem hann var handtekinn fyrir að hafa ekki greitt.<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/skyringar/frettaskyringar/nr/89|author=Ásgeir H. Ingólfsson|title=Grátið eggjarauðutárum|website=Smugan|archive-url=https://vefsafn.is/is/20110106122642/http://www.smugan.is/skyringar/frettaskyringar/nr/89|archive-date=1.1.2011}}</ref><ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/11/22/fanganum_sleppt/|title=Fanganum sleppt|website=mbl.is|date=22.11.2008}}</ref> === Útifundur og borgarafundur, 24. nóvember 2008 === Mánudaginn 24. nóvember stóðu [[BSRB]] og fleiri samtök fyrir útifundi á Ingólfstorgi undir yfirskriftinni „Verjum velferðina“. Þar var borin upp vantrauststillaga á ríkisstjórnina og Alþingi og nokkrir fóru inn á þingpalla. Um 1000 manns voru á torginu og allt gekk vel fyrir sig. Um kvöldið var fjölmennur [[opinn borgarafundur]] í [[Háskólabíó]]i, en þar gekk líka allt vel fyrir sig.<ref name=":2" /> Sýnt var frá fundinum í beinni útsendingu á [[RÚV]]. Á þeim fundi mælti [[Ingibjörg Sólrún Gísladóttir]] hin fleygu orð „Þið eruð ekki þjóðin“ við lítinn fögnuð viðstaddra.<ref>{{tímarit.is|4011594|Góð vika/slæm vika|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=56|útgáfudagsetning=29.11.2008}}</ref> === Áttundi mótmælafundur, 29. nóvember 2008 === Áttundi laugardagsfundurinn var haldinn 29. nóvember 2008. Ræðumenn í þetta sinn voru [[Illugi Jökulsson]] rithöfundur,<ref>{{cite web|url=http://www.dv.is/blogg/tresmidja/2008/11/29/gerum-thad-theirra/|title=Gerum það án þeirra|website=DV.is/blogg: Ræða|author=Illugi Jökulsson|date=29.11.2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20100326161528/http://www.dv.is/blogg/tresmidja/2008/11/29/gerum-thad-theirra/|archive-date=26.3.2010}}</ref> Kristín Tómasdóttir frístundaráðgjafi, og [[Stefán Jónsson (f. 1964)|Stefán Jónsson]] leikstjóri.<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/pistlar/raedur/nr/183|title=Stefán Jónsson á Austurvelli 29. nóvember 2008|author=Stefán Jónsson|date=29.11.2008|archive-date=2008-12-04|archive-url=https://web.archive.org/web/20081204013021/http://smugan.is/pistlar/raedur/nr/183|access-date=2024-11-18|url-status=bot: unknown}}</ref> Á fimmta þúsund manns mættu á fundinn, þrátt fyrir kulda, og góð stemning var í hópnum.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/forsida/2008/11/29/segir_goda_stemningu_a_motmaelafundi/|vefsíða=mbl.is|date=29. nóvember, 2008|title=Segir góða stemningu á mótmælafundi|archive-date=6.10.2017|archive-url=https://vefsafn.is/is/20171006173230/http://www.mbl.is/frettir/forsida/2008/11/29/segir_goda_stemningu_a_motmaelafundi/}}</ref> Þátttakendum bauðst að undirrita „uppsagnarbréf“ handa völdum ráðamönnum.<ref>{{tímarit.is|4011987|Ráðamönnum sagt upp|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=30. nóvember 2008|blaðsíða=1}}</ref> === Mótmæli við Stjórnarráðið og Seðlabankann, 1. desember 2008 === [[Mynd:W08_Protesters_Arnarhóll_9424.JPG|thumb|Mótmælendur á Arnarhóli.]] Mánudaginn 1. desember 2008 (fullveldisdaginn) mætti hópur mótmælanda fyrir utan [[Stjórnarráð Íslands|Stjórnarráðið]]. [[Eva Hauksdóttir]] fór þar fremst í flokki ásamt átta manns. Hélt fólkið á svörtum og rauðum fánum. Eva Hauksdóttir fór með ýmiskonar þulur og særingar ásamt því að hópurinn kastaði kjötstykkjum á Stjórnarráðið og á grasblettinn þar fyrir framan. Eftir um hálfa klukkustund fór hópurinn í átt að [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankanum]]. Eva Hauksdóttir fór með lögreglumanni að afgreiðsluborði bankans og óskaði eftir því að fá að hitta [[Davíð Oddsson]] Seðlabankastjóra. Nokkur hópur af mótmælendum hafði komið sér fyrir í anddyrinu ásamt Evu og var farið að láta ófriðlega. [[Lögregla|Lögreglan]] vísaði fólkinu út. Í framhaldinu fór Eva til fundar við Davíð Oddson. Eftir fundinn kom [[Eva Hauksdóttir|Eva]] út með brúðu í líki Davíðs og framdi þar gjörning sem gekk út á að bera Davíð úr bankanum. Á [[Arnarhóll|Arnarhóli]] höfðu um 1000 manns safnast saman þegar mest var og fór fólk að streyma þaðan að [[Seðlabanki|Seðlabankanum]]. Þegar hópurinn hafði náð áfangastað var ástandið orðið mjög eldfimt og nokkrir mótmælendur komnir á þak bankans. Margt fólk safnaðist fyrir í anddyrinu sem varð til þess að lögreglan gaf skipun um að rýma anddyrið. Þetta var gert nokkrum sinnum með litlum árangri sem varð til þess að lögreglan hótaði að nota [[Piparúði|piparúða]] á mótmælendur. Það kom þó aldrei til þess þar sem lögreglan átti samtal við mótmælendur sem töluðu um það að þau vildu fara út með einhverri reisn og helst ekki fyrr en eftir einhvern tíma. Þá voru þau fyrirmæli gefin út til aðgerðahópa lögreglu að beita ekki neinni hörku við að koma mótmælendum út. Ágætlega gekk hjá lögreglu að koma fólkinu út en þó voru um 100 manns sem ekki vildu fara. Lögreglan gerði þá samkomulag við mótmælendur að ef þeir myndu bakka með sína lögreglumenn þá myndu mótmælendur fara út. Þetta gekk eftir og tókst lögreglu að rýma anddyrið án þess að til átaka kæmi.<ref name=":2" /> === Níundi mótmælafundur, 6. desember 2008 === Níundi mótmælafundurinn var haldinn laugardaginn 6. desember 2008. Ræðumenn voru [[Gerður Kristný]] rithöfundur og Jón Hreiðar Erlendsson fyrrum vörubílstjóri. Lúðrasveit Íslands undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum. Um 1500 manns sóttu fundinn, en þar boðaði Hörður Torfason upphaf „skyndiaðgerða“: <blockquote>Um 1.500 manns sóttu mótmælafund vegna efnahagsástandsins á Austurvelli í gær. Skipuleggjandi boðar til aðgerða með klukkustundar fyrirvara í vikunni. MÓTMÆLI Það er ekki nóg að halda mótmælafundi einu sinni í viku. Nú taka við skyndiaðgerðir. <ref>[http://vefblod.visir.is/index.php?s=2629&p=66525 Fréttablaðið 7. desember, 2008. Boða skyndiaðgerðir.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> Stöð 2 Kvöldfréttir.<ref>[http://vefmidlar.visir.is/?channelID=&programID=d93d6ddc-f3df-4c27-90e2-28d49738f306&mediaSourceID=fbf147c6-d35e-4e1f-afe5-83fa8b4abb8f&mediaClipID=7f98a25e-45ce-4eb3-a65a-1213e38650b5 Stöð 2 6. desember, 2008. Kvöldfréttir]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref></blockquote> Fundurinn var boðaður kl. 14:00. Fáir mættu á mótmælin í byrjun eða um 200-300 manns. [[Lögreglan á Íslandi|Lögreglan]] fylgdist með ákveðnum einstaklingum sem mest voru áberandi á mótmælunum við Seðlabankann þann 1. desember. Um klukkan 15:00 sást til tveggja pilta klifra upp á svalir fyrir ofan inngang Alþingishússins með skilti sem á stóð „Elskaðu land þitt“ og tilvísun í netslóð sem vísaði á sönglag á netinu. Eftir að þeir voru búnir að koma upp skiltinu fóru þeir niður. Stóðu mótmælin yfir til klukkan 15:31 og þegar mest var voru um 1000 manns á mótmælunum samkvæmt lögreglu. Eftir að mótmælunum lauk urðu nokkrir einstaklingar eftir á svæðinu og klukkan 16:02 kölluðu lögreglumenn lið sitt til baka en lögreglan hafði fylgst grant með mótmælunum sem fóru fram án átaka.<ref name=":2" /> Dreifimiðum var dreift á mótmælunum þar sem boðað var til nýrra mótmæla þann 8. desember á Austurvelli. Fyrirsögn dreifimiðanna var „TÍMI FYRIR AÐGERÐIR“ og stóð þar að þau mótmæli yrðu „annað stig“ í baráttu mótmælenda fyrir breytingum sem felast meðal annars í því að „raunverulega framkvæma þær ágætu hugmyndir sem fram hafa komið og hvernig megi ná fram réttlætinu. Ekki láta þig vanta, vertu með í aðgerðum gegn yfirvaldinu, vertu með í Byltingunni!“.<ref name=":2" /> === Mótmæli í Alþingishúsinu, 8. desember 2008 === {{aðalgrein|Nímenningarnir}} Mánudaginn 8. desember 2008 freistaði hópur um 30 mótmælenda þess að komast á palla Alþingis. Þingverðir og lögregla meinuðu fólkinu að komast á þingpalla. Níu úr þessum hóp voru síðar ákærð fyrir árás á sjálfræði Alþingis. Í ákæru sem þeim var birt 1. mars segir að fólkið sé ákært fyrir: <blockquote>... brot gegn valdstjórninni, almannafriði og allsherjarreglu og húsbrot með því að hafa, þann 8. desember 2008, ásamt hópi óþekktra manna, í heimildarleysi ruðst inn í Alþingishúsið við Austurvöll meðan á þingfundi stóð. ... Með háttsemi sinni rufu ákærðu friðhelgi Alþingis og starfsfrið auk þess sem öryggi Alþingis var hætta búin.<ref>{{cite web |url=http://www.rvk9.org/2010/05/21/ak%c3%a6rurnar-a-hendur-nimenningunum/ |title=rvk9.org, stuðningssíða nímenninganna. sótt 29. september 2010 |access-date=2010-10-01 |archive-date=2011-02-01 |archive-url=https://web.archive.org/web/20110201050856/http://www.rvk9.org/2010/05/21/ak%C3%A6rurnar-a-hendur-nimenningunum/ |url-status=dead }}</ref></blockquote> Tveir mótmælendanna komust upp á áhorfendapalla Alþingis, Snorri Páll Jónsson Úlfhildarson og óþekkt kona. Áður en hann var dreginn niður náði Snorri að hrópa af pöllunum: {{tilvitnun2|Þetta hús þjónar ekki tilgangi sínum lengur, drullið ykkur út.<ref>{{cite web|url=http://attac.is/index.php?option=com_content&view=article&id=109:raeea-solveigar-jonsdottur-a-austurvelli-15-mai-2010|website=attac.is|title=Ég ákæri ykkur. Ræða Sólveigar Jónsdóttur á Austurvelli 15. maí 2010|author=Sólveig Jónsdóttir|date=15. maí 2010|access-date=2010-10-01|archive-date=2016-03-05|archive-url=https://web.archive.org/web/20160305102100/http://attac.is/index.php?option=com_content&view=article&id=109:raeea-solveigar-jonsdottur-a-austurvelli-15-mai-2010|url-status=dead}}</ref>}} Hópur sem kallaði sig „Aðgerð Aðgerð“ lýsti yfir ábyrgð á aðgerðunum. Til nokkurra átaka kom fyrir utan þinghúsið þegar félagar hinna handteknu reyndu að frelsa þá úr klóm lögreglu. Lögreglan var með sérstakan viðbúnað á lögreglustöðinni við Hverfisgötu af ótta við sams konar umsátursástand og 22. nóvember. Ekki kom þó til þess.<ref>{{tímarit.is|6449496|„Út, út, drullið ykkur út“|blað=DV|útgáfudagsetning=9.12.2008|blaðsíða=8|höfundur=Atli Már Gylfason}}</ref> === Mótmæli við Ráðherrabústaðinn, 9. desember 2008 === Nokkrir tugir manns komu saman við [[Ráðherrabústaðurinn|Ráðherrabústaðinn]] við [[Tjarnargata|Tjarnargötu]] til að mótmæla ríkisstjórnarfundi sem þar fór fram, þriðjudaginn 9. desember. Hópurinn stillti sér upp í götunni og kom þannig í veg fyrir að ráðherrarnir kæmust að húsinu frá Tjarnargötu. Ráðherrarnir gengu þá inn bakdyramegin í gegnum garðinn ofan við húsið, frá [[Suðurgata|Suðurgötu]]. Eftirfarandi tilkynning var send út vegna aðgerðarinnar: <blockquote>Pólitísk aðgerð, 9.desember 2008, við Ráðherrabústaðinn við Tjarnargötu: Við, fólkið, komum í veg fyrir inngöngu inn í Ráðherrabústaðinn við Tjarnargötu og stöðvum þar með áframhaldandi valdníðslu ráðamanna. Peningar hafa stýrt fólki á kostnað réttinda þeirra og ráðamenn og þeirra klíkur hafa hagrætt fjármagni eftir eigin hagsmunum. Sú hagræðing hefur ekki skilað sér í réttlátu samfélagi, réttlátum heimi. Tími aðgerða er runninn upp, því réttlátt samfélag er ekki einungis mögulegt, heldur er það skylda okkar að berjast fyrir því!<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/frettir/frettir/nr/290|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090220132513/www.smugan.is/frettir/frettir/nr/290|archive-date=20.2.2009|title=Ráðherrum varnað inngöngu|website=Smugan|date=9. desember 2008}}</ref></blockquote> Tveir voru handteknir fyrir að hlýða ekki tilmælum lögreglu.<ref>{{cite web|url=http://logregla.is/displayer.asp?cat_id=1040&module_id=220&element_id=13128|title=Tveir mótmælendur handteknir|website=Lögregluvefurinn|date=9 desember 2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090424114011/http://www.logregla.is/displayer.asp?cat_id=1040&module_id=220&element_id=13128|archive-date=24.4.2009}}</ref> Í ''Morgunblaðinu'' var því slegið föstu að mótmælendur við Ráðherrabústaðinn væri sami „[h]ópur mótmælenda sem efndi til mótmæla í Alþingishúsinu [8. desember]“.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/12/09/motmaeli_vid_radherrabustadinn/|title=Mótmæli við Ráðherrabústaðinn|website=Mbl.is|date=9. desember 2008|retrieved=4. október 2010}}</ref> === Tíundi mótmælafundur, 13. desember 2008 === Tíundi laugardagsfundurinn var haldinn á Austurvelli 13. desember 2008. Um 1000 manns mættu á fundinn og sýndu samstöðu með 17 mínútna þögn í stað ræðuhalda. Á Akureyri tóku um 150 manns þátt í mótmælum undir yfirskriftinni „Virkjum lýðræðið“.<ref>{{tímarit.is|4015159|Lögreglan gaf fólki kakóbolla|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=4|útgáfudagsetning=14.12.2008}}</ref> <gallery> Image:W10 Hördur Torfason organizer 9761.JPG|Tíunda vikan og tíu útikerti við Alþingishúsið. Image:W10 Protesters 9755.JPG|Mótmælaskilti. Image:W10 Protesters 9825.JPG|Neyðarstjórn kvenna. </gallery> === Mótmæli við bankana, 17. desember 2008 === Boðuð mótmæli miðvikudaginn 17. desember áttu að hefjast kl. 9:00 við Austurvöll og þaðan átti að halda í bankana. Strax kl. 09:17 voru um 30 mótmælendur komnir inn á skrifstofur [[Landsbankinn|Landsbankans]] í [[Kirkjustræti]], flestir grímuklæddir og var óskað eftir aðstoð lögreglu við að koma þeim út. Hópurinn hélt þá í Landsbankann við [[Austurstræti]]. Þá hafði mótmælendum fjölgað í um 50 manns. Þau komu sér fyrir á 2. hæð hússins og stóð viðveran til um kl. 10:00 eða þar til ákveðið var að fara að Landsbankanum við Laugaveg 77. Þegar komið var í bankann skipti hópurinn sér í tvo minni hópa. Einn hópurinn fór á skrifstofurnar og hinn hélt til í afgreiðslusal. Eftir skamma stund yfirgáfu mótmælendur bankann og fóru á kaffihús [[Hljómalind]]ar við Laugarveg.<ref name=":2" /> Fólkið mótmælti meðal annars ráðningu [[Tryggvi Jónsson|Tryggva Jónssonar]] fyrrverandi aðstoðarforstjóra [[Baugur Group|Baugs]] til Landsbankans og hrópaði slagorðið „Borgið ykkar skuldir sjálf“.<ref>{{tímarit.is|4015405|Mótmælt í tveimur löndum|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=18.12.2008|blaðsíða=2}}</ref> Um kl. 13:00 var lögregla kölluð til vegna hóps mótmælenda á 101 Hotel við [[Hverfisgata|Hverfisgötu]] 10. Þeir biðu þar eftir [[Björgólfur Thor Björgólfsson|Björgólfi Thor Björgólfssyni]] sem var staddur á hótelinu. Mótmælendur sættust á að fara út eftir viðræður við lögreglu. Þegar mótmælendur voru komnir út gekk [[Jón Ásgeir Jóhannesson]] út af hótelinu og samkvæmt lögreglu veittust þeir að honum og reyndu að hefta för hans.<ref name="gudjonheidar" /><ref name=":2" /><ref>{{tímarit.is|4015407|Veist að Jóni Ásgeiri í gær|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=18.12.2008|blaðsíða=4}}</ref> Á bloggsíðu Guðjóns Heiðars Valgarðssonar, eins af mótmælendunum, segir hann:<blockquote>Þegar Jón Ásgeir kom út spurði ég hann hvort hann hafi stöðvað frétt [[DV]], hann veitti ekki svör og ætlaði greinilega ekki að staldra við og spjalla. Því tók ég mér snjóbolta í hönd og henti honum í smettið á Jóni. Fleiri fylgdu í kjölfarið og fékk Jón vænar gusur af snjóslugsi yfir fína jakkann sinn.<ref name="gudjonheidar">{{cite web|url=https://frussukusk.blog.is/blog/frussukusk/entry/747924/|title=Ég kastaði snjóbolta í Jón Ásgeir Jóhannesson|author=Guðjón Heiðar Valgarðsson|date=17.12.2008|website=Blog.is}}</ref></blockquote>Einnig segir hann að það hafi verið afar frelsandi að kasta snjóbolta í hann og mælti með að aðrir gerðu slíkt hið sama þegar Jón Ágeir yrði á vegi þeirra. === Ellefti mótmælafundur, 20. desember 2008 === [[Mynd:W11 Silent Protest 0073.JPG|thumb|right|Mótmælaskilti frá Neyðarstjórn kvenna.]] Á ellefta laugardagsfundinum voru aftur þögul mótmæli í ellefu mínútur. Um 500 manns mættu á mótmælin. Eftir fundinn köstuðu nokkrir mótmælendur snjó og skóm í Alþingishúsið.<ref>{{tímarit.is|4015701|Hentu skóm í Alþingishúsið|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=21.12.2008|blaðsíða=2}}</ref> Fyrirmyndin að skókastinu var atvik þar sem íraski blaðamaðurinn [[Muntadhar al-Zaidi]] kastaði skó að [[George W. Bush]] á blaðamannafundi í Bagdad sex dögum fyrr. === Tólfti mótmælafundur, 27. desember, 2008 === Tólfti laugardagsfundurinn var haldinn 27. desember 2008, á þriðja degi jóla. Lögregla taldi að um 500 hefðu mætt, en skipuleggjendur töldu það vera nær 1000.<ref>{{tímarit.is|5234896|Tólfti mótmælafundurinn á Austurvelli|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=29.12.2008|blaðsíða=4}}</ref> Ræðumenn voru [[Björn Þorsteinsson]] heimspekingur<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/ba271208.pdf Raddir fólksins: Ræða Björns Þorsteinssonar 27. des 2008.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> og [[Ragnhildur Sigurðardóttir]] sagnfræðingur.<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/ba271208.pdf Raddir fólksins: Ræða Ragnhildar Sigurðardóttur 27. des 2008]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> Mörg mótmælaskilti voru sett upp eins og [[umferðarmerki]] þar sem samningum við [[Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn|Alþjóðagjaldeyrissjóðinn]] var mótmælt og þess krafist að bankastjórum yrði vikið frá störfum.<ref>{{tímarit.is|5234917|Mótmælastaða|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=29.12.2008|blaðsíða=25}}</ref> Um 80 manns komu saman við þögul mótmæli á ráðhústorginu á Akureyri. === Kryddsíldarmótmælin, 31. desember 2008 === Nokkur hundruð manns söfnuðust saman við [[Hótel Borg]] á Austurvelli. Búist var við forystufólki stjórnmálaflokkanna í beina útsendingu á [[kryddsíld (sjónvarpsþáttur)|kryddsíld]] [[Stöð 2|Stöðvar 2]] á gamlársdag þar sem [[Sigmundur Ernir Rúnarsson]] var þáttastjórnandi. Hópur fólks fór gekk með blys frá Stjórnarráðinu á Austurvöll til að færa mótmælin nær þeim sem verið var að mótmæla.<ref name="10ar" /> Lögregla var með viðbúnað og til átaka kom við mótmælendur sem ruddu sér leið inn á hótelið og kveiktu þar í reyksprengjum og blysum.<ref name=":2" /> Lögregla beitti piparúða á mótmælendur og þurftu nokkrir að leita aðhlynningar vegna þess. Grjóti var kastað í andlit eins lögreglumanns sem kjálkabrotnaði.<ref>{{tímarit.is|4016189|Útsending Kryddsíldar rofin|útgáfudagsetning=2. janúar 2009|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=6}}</ref> Mótmælendur klipptu að lokum í sundur myndsnúru sem lá frá hótelinu að bíl fyrir utan og útsendingu var hætt. Seinna lýsti Arnar Rúnar Marteinsson varðstjóri því að það hversu mikil læti urðu þennan dag hafi komið lögreglu á óvart. Lögregla var fáliðuð þar sem meiri mannskapur hafði verið boðaður á vakt um kvöldið.<ref name="10ar">{{cite web|url=https://www.visir.is/g/20181905781d/tiu-ar-fra-hruni-sau-i-hvad-stefndi-eftir-kryddsildarmotmaelin|title=Tíu ár frá hruni: Sáu í hvað stefndi eftir Kryddsíldarmótmælin|date=1. október 2018|author=Sunna Kristín Hilmarsdóttir|website=Vísir.is}}</ref> Í skýrslu um aðgerðir lögreglu á þessum tíma kemur fram hjá ónefndum lögreglumanni sem var við störf þennan dag: <blockquote>Hluti mótmælenda á þessum tíma var vissulega góðkunningjar lögreglunnar og ungt róttækt fólk. Stór hluti var þó „venjulegir“ borgarar sem dags daglega myndu ekki taka þátt í skemmdarverkum, ofbeldi eða svívirða lögreglumenn við skyldustörf. [...] Mér virðist söguskýringin ætla að verða sú að þeir sem komu illa fram í mótmælunum og gengu of langt hafi bara verið lítill hópur góðkunningja lögreglunnar. Ekkert er fjær sanni í mínum huga.<ref name=":2" />{{rp|82}}</blockquote> === Þrettándi mótmælafundur, 3. janúar 2009 === Þrettándi laugardagsfundurinn var haldinn 3. janúar 2009 undir yfirskriftinni „Breiðfylking gegn ástandinu“.<ref>{{tímarit.is|5244935|Dagný Dimmblá sló í gegn|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=5.1.2009|blaðsíða=11}}</ref> Ræðumenn voru Halldóra Guðrún Ísleifsdóttir kennari og grafiskur hönnuður,<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/hgi030109.pdf Raddir fóklsins: Ræða Halldóru Guðrúnar Ísleifsdóttur 3. janúar, 2009.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref>, Einar Már Guðmundsson rithöfundur <ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/emg030109.pdf Raddir fólksins: Ræða Einars más Guðmundssonar 3. janúar 2009]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> og Dagný Dimmblá Jóhannsdóttir, 8 ára nemandi í Ísaksskóla.<ref>{{tímarit.is|401628|Átta ára stúlka í ræðustól|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=4. janúar 2009|blaðsíða=2}}</ref> Skipuleggjendur töldu að um 5.000 manns hefðu verið á Austurvelli, en lögregla taldi nokkuð færri.<ref>{{tímarit.is|4016280|Þúsundir á Austurvelli|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=1|útgáfudagetning=4.1.2009}}</ref> <gallery> Image:W13 Hördur Torfason organizer 0366.JPG|Hörður Torfason. Image:W13 Protesters 0394.JPG|Mótmælendur með skilti. Image:W13 Einar Már Gudmundsson speaker 0477.JPG|Einar Már Guðmundsson. Image:W13 Protesters 0412.JPG|Mótmælandi með öryggisgleraugu og öryggishjálm. Image:W13 Protesters 0434.JPG|Mótmælendur á Austurvelli. </gallery> === Fjórtándi mótmælafundur, 10. janúar 2009 === Fjórtándi laugardagsfundurinn var haldinn kl. 15:00 laugardaginn 10. janúar. Ræðumenn voru [[Þorvaldur Þorvaldsson]] trésmiður, [[Lilja Mósesdóttir]] hagfræðingur,<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/pistlar/penninn/lilja-mosesdottir/nr/574|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090130155618/www.smugan.is/pistlar/penninn/lilja-mosesdottir/nr/574|website=Smugan|date=10. janúar 2009|title=Þegar ekkert er eins og áður|author=Lilja Mósesdóttir|archive-date=30.1.2009}}</ref> og Lárus Páll Birgisson sjúkraliði.<ref>{{cite web|url=http://this.is/nei/?p=2430|website=Nei.|title=En þjóðin er þér ósammála|date=13. janúar 2009|author=Lárus Páll Birgisson|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090130154239/http://this.is/nei/?p=2430|archive-date=30.1.2009}}</ref> Skipuleggjendur töldu að um 4.000 manns hefðu mætt á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|6425368|Sandkorn|blað=DV|útgáfudagsetning=12.1.2009|blaðsíða=14}}</ref> <gallery> Image:W14 Lilla Mosesdottir speaker 0741.JPG|Lilja Mósesdóttir Image:W14 Protesters 0711.JPG|Mótmælandi með skilti með „Fjandafælu“ [[Jón lærði Guðmundsson|Jóns lærða]]. Image:W14 Protesters 0801.JPG|Horft yfir mannfjöldann á Austurvelli. Image:W14 Protesters 1063.JPG|Fánar mótmælenda. </gallery> === Fimmtándi mótmælafundur, 17. janúar 2009 === Fimmtándi laugardagsfundurinn fór fram 17. janúar 2009 kl. 15:00. Á fjórða þúsund manns mættu á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|5245740|Yfir þrjú þúsund á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=19.1.2009|blaðsíða=8}}</ref> Ræðumenn voru Svanfríður Anna Lárusdóttir, sem var atvinnulaus, og [[Gylfi Magnússon]] dósent í viðskiptafræði við Háskóla Íslands.<ref>{{cite web|url=http://www3.hi.is/%7Egylfimag/A_Austurvelli_17-1-09.pdf|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090425050335/http://www3.hi.is/%7Egylfimag/A_Austurvelli_17-1-09.pdf|title=Ræða á Austurvelli 17. janúar 2009|author=Gylfi Magnússon|date=17. janúar, 2009|website=Hi.is|archive-date=25.4.2009}}</ref> Mótmæli fóru fram á sex stöðum á landinu þennan dag: Reykjavík, Ísafirði, Akureyri, Dimmuborgum í Mývatnssveit, Selfossi og Egilsstöðum.<ref>{{cite web|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090417233855/ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item246628/|archive-date= 17.4.2009|website=Ruv.is|date=17. janúar 2009|title=Mótmælt á sex stöðum á landinu|url=http://ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item246628/}}</ref><ref>{{cite web|url=https://larahanna.blog.is/blog/larahanna/entry/774190/|author=Lára Hanna Einarsdóttir|date=18.1.2009|title=Mótmælt víða um land|website=blog.is}}</ref> Samtökin Nýjar raddir sem [[Ástþór Magnússon]] stofnaði til höfuðs Röddum fólksins, efndu til samkomu við Austurvöll sama dag klukkan 15:15. Þar áttu umræður að hefjast með stuttu ávarpi og þá átti orðið að vera laust. Lögreglan mætti á staðinn og fjarlægði sendiferðabíl og annan búnað Nýrra radda. Í framhaldi kærðu Nýjar raddir framgöngu lögreglu.<ref>{{cite web|url=http://lydveldi.blog.is/blog/lydveldi/entry/774223/|title=STJÓRNSÝSLUKÆRA vegna Lögreglunnar í Reykjavík|author=Ástþór Magnússon|website=blog.is|date=17.1.2009}}</ref> <gallery> Image:W14x Protesters 0976.JPG|Hópur heilbrigðisstarfsfólks mótmælir niðurskurði vegna Bankahrunsins. Image:W14x Protesters at Austurvöllur 0993.JPG|Mótmælaskilti þar sem má sjá skrifað „Helvítis fokking fokk!“ og „Ég er ekki þjóðin“. Image:W14x Speaker Gylfi Magnusson 1025.JPG|Gylfi Magnússon. Image:W14x Speaker Svanfridur Anna Larusdottir 1060.JPG|Svanfríður Anna Lárusdóttir. Image:W14x Protesters 1099.JPG|Súpueldhús á Austurvelli. </gallery> === Mótmæli við Alþingishúsið, 20. janúar 2009 === Þriðjudaginn 20. janúar kom Alþingi saman á ný eftir jólafrí og Raddir fólksins höfðu boðað mótmæli af því tilefni. Krafa mótmælenda var að boðað yrði til kosninga sem fyrst. Þingsetning var klukkan 13:00. Þá var hópur mótmælenda mættur á Austurvöll og fjölgaði eftir því sem leið á daginn. Mótmælendur slógu á trommur og hrópuðu slagorðið „Vanhæf ríkisstjórn“. Sturla Jónsson var með gasknúnar flautur sem gáfu frá sér mikinn hávaða.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/20/piparudi_og_handtokur/|title=Piparúði og handtökur við Alþingi|website=Mbl.is|date=20.1.2009}}</ref> Lögreglumenn í óeirðabúningum skipuðu sér framan við Alþingishúsið og í Alþingisgarðinum til að varna mótmælendum inngöngu í Alþingishúsið. Um 20 manns voru handteknir í Alþingisgarðinum og fluttir í bílakjallara Alþingis.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22324/|title=Myndskeið: Þjóðin var í Alþingisgarðinum|website=Mbl.is|date=20.1.2009}}</ref> Mótmælendur á Austurvelli hentu reyksprengjum og súrmjólk á lögregluna sem beitti bæði kylfum og piparúða á mótmælendur.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22325/|title=Myndskeið: Beittu kylfum á mótmælendur|website=Mbl.is|date=20.1.2009}}</ref> Margar rúður í Alþingishúsinu voru brotnar. Töluverður fjöldi mótmælenda hélt áfram trommuslætti eftir að þingmenn hurfu úr þinghúsinu, og um sjöleytið var kveiktur bálköstur norðan við Skálann, viðbyggingu Alþingishússins.<ref name=":2" />{{rp|101}} Í blöðunum var mótmælunum lýst sem mestu mótmælum Íslandssögunnar frá 1949<ref>{{tímarit.is|5245813|Mestu mótmæli frá 1949|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=21.1.2009|blaðsíða=1}}</ref> og farið var að tala um þau sem „byltingu“.<ref>{{tímarit.is|6364164|Janúarbyltingin á Austurvelli|blað=DV|útgáfudagsetning=21.1.2009|blaðsíða=2}}</ref> Fyrr um kvöldið höfðu mótmælendur reynt að kveikja í [[Óslóartréð|Óslóartrénu]] þar sem það stóð en eldurinn hafði slokknað af sjálfu sér.<ref>{{cite web|url=http://www.visir.is/osloartred-fellt-og-brennt/article/2009276463267|title=Oslóartréð fellt og brennt|date=20.1.2009|website=Vísir.is}}</ref> Laust fyrir miðnætti gerðu nokkrir mótmælendur aðra atlögu að trénu með því að klippa á víra sem héldu því uppi. Eftir dágóða stund tókst að fella tréð. Mótmælendur drógu tréð fyrir framan Skálann á Austurvelli<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/21/osloartred_borid_a_balid/|title=Óslóartréð borið á bálið|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Gerðar voru nokkrar tilraunir til þess að kveikja í trénu en erfitt reyndist að fá það til að loga. Það hafðist þó að lokum og bálið logaði lengi þar sem mótmælendur bættu á það eldsmat af nærliggjandi byggingarsvæðum. Um tvöleytið hófu lögregla og slökkvilið að slökkva bálið og aðra elda sem mótmælendur höfðu kveikt á Austurvelli. Aðgerðum lögreglu lauk ekki fyrr en um klukkan 3 um nóttina.<ref name=":2" />{{rp|103}} Nokkrir eftirmálar urðu eftir þessi mótmæli, þar sem [[Geir Jón Þórisson]] hélt því fram í skýrslu lögreglu um mótmælin árið 2012 að þingmenn [[Vinstri græn]]na, [[Steingrímur J. Sigfússon]] og [[Álfheiður Ingadóttir]], hefðu gagnrýnt störf lögreglu í þinghúsinu þennan dag. Hann hélt því líka fram að Álfheiður hefði verið í sambandi við mótmælendur í Alþingisgarðinum fyrr um daginn með farsíma úr þinghúsinu.<ref name=":2" />{{rp|98}} Álfheiður vísaði því á bug að hún hefði stýrt mótmælunum við húsið.<ref>{{cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/alfheidur-oskar-gagna-fra-logreglu|title=Álfheiður óskar gagna frá lögreglu|date=27.2.2012|website=RÚV}}</ref> Þetta varð samt tilefni [[samsæriskenning]]ar um að mótmælin hefðu í raun ekki verið sjálfsprottin heldur skipulögð af Vinstri grænum (sem voru í stjórnarandstöðu) og hafi lyktað með eins konar [[valdarán]]i.<ref>{{cite web|url=https://www.althingi.is/altext/140/03/r29141646.sgml|author=Vigdís Hauksdóttir|title=Ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur stjórnlagaráðs að frumvarpi til stjórnarskipunarlaga|date=29.3.2012|website=Alþingi.is}}</ref><ref>{{cite web|url=https://andriki.is/2010/10/07/fimmtudagur-7-oktober-2010/|title=Fimmtudagur 7. október 2010|date=7.10.2010|website=Andríki}}</ref><ref>{{cite web|url=https://kjarninn.is/skodun/2018-09-18-rytingsstunga-nasistanna-yfirfaerd-island-ii/|author=Þorvaldur Logason|title=Rýtingsstunga nasistanna yfirfærð á Ísland II|date=20.9.2018|website=Kjarninn}}</ref> <gallery> Image:W15 090120-DSC01585.JPG|Trommusláttur framan við Alþingishúsið. Image:W15 Police 1445.JPG|Mótmælendur slá á fötur upp við lögreglumenn sem standa þétt upp við Alþingishúsið. Image:W15 Protesters 1231.JPG|Reykur vegna blysa og reyksprengja yfir Austurvelli. Image:W15 Protesters 1253.JPG|Lögregla ræðir við mótmælendur. Image:W15 Protesters 1807.JPG|Fólk safnast við bálköstinn um kvöldið. </gallery> === Mótmæli við Stjórnarráðið og Alþingishúsið, 21. janúar 2009 === Daginn eftir þingsetningu mættu mótmælendur á Austurvöll klukkan eitt. Jarðarför átti að vera í Dómkirkjunni klukkan 3 og mótmælendur fluttu sig því að Stjórnarráðinu þar sem mótmælin héldu áfram. Stór hópur lögreglumanna í óeirðabúnaði þurfti að aðstoða ráðherra við að komast þaðan. Mótmælendur veittust að forsætisráðherra, Geir Haarde, þegar hann steig út í ráðherrabílinn og [[Hallgrímur Helgason]] rithöfundur barði með báðum hnefum á húddið á bílnum þegar hann ók frá Stjórnarráðinu í gegnum mannþröngina um klukkan tvö.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22350/|title=Erlendir fjölmiðlar fjalla um atvikið við stjórnarráðið|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref><ref>{{cite web|url=http://news.bbc.co.uk/2/hi/europe/7843412.stm |title=Protesters hit Icelandic PM's car|date=21.1.2009|website=BBC NEWS}}</ref> Eftir það héldu mótmælin áfram nokkra stund en færðust svo aftur inn á Austurvöll. Þar var þögn meðan á jarðarförinni stóð. Dómkirkjuprestur hafði beðið mótmælendur um að hafa hljótt við kirkjuna.<ref>{{tímarit.is|5245874|Aðsúgur gerður að ráðherra|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=22.1.2009|blaðsíða=14}}</ref> Mótmælin héldu svo áfram eftir 4. Lögreglan sló skjaldborg um Alþingishúsið líkt og daginn áður og varð fyrir eggjakasti. Innan dyra hafði boðaður þingfundur hins vegar verið felldur niður. Mótmælendur reyndu að kveikja bál á nokkrum stöðum á Austurvelli en þau voru slökkt jafnharðan.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22337/|title=Myndskeið: Mótmæla aftur í dag|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Klukkan 8 um kvöldið hófst fundur Samfylkingarfélagsins í Reykjavík í [[Þjóðleikhúsið|Þjóðleikhúskjallaranum]]. Þangað hélt stór hópur mótmælenda og kveikt var bál utan við innganginn. Á fundinum ályktaði félagið að slíta bæri stjórnarsamstarfinu við Sjálfstæðisflokkinn.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/21/samthykktu_alyktun_um_stjornarslit/|title=Samþykktu ályktun um stjórnarslit|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Eftir að fundinum lauk héldu mótmælendur aftur á Austurvöll þar sem lögregla varð fyrir grjótkasti og beitti piparúða til að dreifa mannfjöldanum. Piparúðinn kláraðist um miðnætti og tók lögreglan þá til þess bragðs að sprengja [[táragas]]sprengjur í fyrsta sinn frá 1949.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/22/taragasi_beitt_a_austurvelli/|date=22. janúar, 2009|title=Táragasi beitt á Austurvelli|website=Mbl.is}}</ref> Ein örsaga frá þessu kvöldi sem er höfð eftir í bókinni ''Hrunið'' eftir [[Guðni Th. Jóhannesson|Guðna Th. Jóhannesson]] er að svissneski listaverkasafnarinn [[Francesca Thyssen-Bornemisza]] hafi haldið kvöldverðarboð fyrir íslenska myndlistarmenn á veitingastaðnum Við Tjörnina og lyktin af táragasinu borist gestum sem stóðu og drukku kampavín á svölunum.<ref>{{cite journal|author=Benedikt Jóhannesson|year=2009|journal=Skírnir|volume=183|number=2|title=Í skugga hrunsins: Ritdómar|page=519|url=https://timarit.is/gegnir/991008671949706886}}</ref> Thyssen-Bornemisza var áberandi bakhjarl íslenskrar myndlistar á þessum tíma og árin eftir hrun. Eftir að táragasinu var beitt færðu mótmælendur sig aftur að Stjórnarráðinu þar sem hópur lögreglumanna stóð fyrir framan húsið og varð fyrir töluverðu grjótkasti. Um klukkan 2 gerðist það hins vegar að hópur mótmælenda tók sér stöðu framan við lögreglumennina til að verja þá fyrir grjótkastinu og hvetja fólk til að hætta því. Eftir það róuðust mótmælin.<ref name=":2" />{{rp|120}} Næstu daga var kallað eftir því að mótmælendur sýndu andstöðu við ofbeldi með því að auðkenna sig með appelsínugulum lit (sem var vísun í [[Appelsínugula byltingin|appelsínugulu byltinguna]] í Úkraínu 2004-5).<ref>{{tímarit.is|5245941|Mótmæla ofbeldi|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=23.1.2009|blaðsíða=17}}</ref> Sjö lögreglumenn slösuðust í mótmælunum, aðallega út af grjótkasti.<ref name=":2" />{{rp|120}} <gallery> Image:W15a Protesters 1894.JPG|Lögreglumenn við Stjórnarráðið. Image:W15a Protesters 1897.JPG|Mótmæli við Stjórnarráðið. Image:W15a Protesters 1919.JPG|Mótmælaskilti við Stjórnarráðið. Image:W15a Protesters 1943.JPG|Hópur mótmælenda við Stjórnarráðið. Image:W15b Protesters 2269.JPG|Lögreglumenn mynda skjaldborg við Alþingishúsið. </gallery> === Mótmæli við Alþingishúsið, 22. janúar 2009 === [[Mynd:W15c Protesters 2580.JPG|thumb|Mótmælendur slá á trommur.]] Á fimmtudeginum var mótmælt sem fyrr og trommur barðar, en mótmælin voru mun friðsamlegri en dagana tvo þar á undan. Áætlað var að 400-500 manns hefðu mætt á Austurvöll. Sumir mótmælendur færðu lögreglumönnum blóm. Ýmis samtök sem höfðu tekið þátt í mótmælunum sendu frá sér yfirlýsingar þar sem ofbeldi gegn lögreglu var fordæmt. Raddir fólksins og ýmsir aðrir hópar boðuðu hlé á mótmælum föstudags- og laugardagskvöld þar sem áfengi og mótmæli færu ekki saman.<ref>{{tímarit.is|5245940|Söngur og rósir á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=23.1.2009|blaðsíða=17}}</ref> Margir mótmælendur auðkenndu sig með appelsínugulum borðum og tóku sér sumir stöðu með lögreglu við þinghúsið. Seinna um kvöldið var lögreglumönnum í óeirðabúnaði skipt út fyrir lögreglumenn í hefðbundnum einkennisbúningi.<ref name=":2" />{{rp|128}} Mótmælin stóðu engu að síður fram yfir 11 um kvöldið. <blockquote>Þrátt fyrir meiðsl á fólki, beinbrotna mótmælendur eftir barsmíðar lögreglu, þrátt fyrir að táragasi hafi verið beitt til að sundra mótmælendum og lögreglumaður dvalið á sjúkrahúsi í skammtímalegu eftir miðvikudaginn létu mótmælendur ekki bilbug á sér finna og mættu aftur í gær, fimmtudaginn 22. janúar, til aðgerða á Austurvelli. Lögreglan virðist spila ''good cop-bad cop'' að hætti bíómynda: nú var Geir Jón á svæðinu og fór þá allt friðsamlega fram. Grímuklæddir og grímulausir höfðu hátt saman, í ró og spekt. Mótmælendur færðu lögreglumönnum blóm og heitt kakó. Einn og einn var tekinn af lögreglu, en það var að mestu gert ofstopalaust. - Nei.<ref>{{cite web|url=http://this.is/nei/?p=3221|website=Nei.|date=23. janúar 2009|title=''Good cop''-dagur á Austurvelli|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090130152753/http://this.is/nei/?p=3221|archive-date=30.1.2009|url-status=dead}}</ref></blockquote> === Sextándi mótmælafundur, 24. janúar 2009 === Sextándi laugardagsfundurinn fór fram 24. janúar klukkan 3 á vegum Radda fólksins. Ræðumenn voru [[Magnús Björn Ólafsson]] blaðamaður, [[Hildur Helga Sigurðardóttir]] blaðamaður, Jakobína Ingunn Ólafsdóttir stjórnsýslufræðingur og [[Guðmundur Andri Thorsson]] rithöfundur. Um það bil 6000 manns tóku þátt í mótmælunum.<ref>{{cite web|url=http://www.ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item247637/|title=Allt að 6000 á Austurvelli í dag|date=24.1.2009|website=RÚV|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090206120317/http://www.ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item247637/|archive-date=6.2.2009}}</ref> Samkvæmt dagbók lögreglu fóru mótmælin vel fram og mun jákvæðari andi en dagana á undan. Margir auðkenndu sig með appelsínugulum lit til að sýna andstöðu við ofbeldi. Aðgerðum lögreglu lauk fyrir 7.<ref name=":2" />{{rp|142}} <gallery> Image:W16 Drummers 02618.JPG|Trommað við Alþingishúsið. Image:W16 Thorvaldur performs 02631.JPG|[[Þorvaldur Þorvaldsson]] trésmiður syngur. Image:W16 Speaker Magnus Björn Olafsson 2682.JPG|Magnús Björn Ólafsson með appelsínugulan borða. Image:W16 Protesters 2687.JPG|Mótmælaskilti í líki umferðarskiltis. Image:W16 Protester 2729.JPG|Mótmælendur á Austurvelli. Appelsínugulur litur er áberandi. </gallery> === Stjórnarslit, 26. janúar 2009 === Föstudaginn 23. janúar hafði Geir H. Haarde, forsætisráðherra, boðað til blaðamannafundar í Valhöll þar sem hann sagði frá því að hann hefði greinst með [[krabbamein]] og hygðist segja af sér formennsku í flokknum.<ref>{{tímarit.is|5246178|Aðdragandi sögulegra slita|blað=Morgunblaðið|höfundur=Una Sighvatsdóttir|útgáfudagsetning=27.1.2009|blaðsíða=15}}</ref> Samfylkingin brást við því með tilboði um [[þjóðstjórn]] undir forsæti [[Jóhanna Sigurðardóttir|Jóhönnu Sigurðardóttur]], þáverandi félagsmálaráðherra. Þetta þótti Sjálfstæðismönnum óaðgengilegt skilyrði og töluðu um ístöðuleysi samstarfsflokksins eftir brotthvarf formannsins, [[Ingibjörg Sólrún Gísladóttir|Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur]], sem greindist með krabbamein í höfði í september 2008.<ref>{{cite web|url=http://mbl.is/mm/frettir/sjonvarp/22438/|title=Ásaka hvert annað um hroka|date=26.1.2009|website=Mbl.is}}</ref><ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/kosning/2009/01/26/sett_fram_til_ad_knyja_fram_stjornarslit/|title=Sett fram til að knýja fram stjórnarslit|date=26.1.2009|website=Mbl.is}}</ref><ref>{{tímarit.is|4020086|Deila um ástæður slitanna|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=27.1.2009|blaðsíða=8}}</ref> Sunnudaginn 25. janúar, tilkynnti þáverandi viðskiptaráðherra, [[Björgvin G. Sigurðsson]], um afsögn sína. Sama dag var tilkynnt að þáverandi forstjóri fjármálaeftirlitsins [[Jónas Fr. Jónsson]] og stjórn þess myndu segja af sér. Með þessu kvaðst Björgvin vera að axla pólitíska ábyrgð sem viðskiptaráðherra á [[Bankahrunið á Íslandi|bankahruninu]]. Mánudaginn 26. janúar sagði [[Jón Sigurðsson (f. 1941)|Jón Sigurðsson]] sig úr bankaráði Seðlabankans.<ref>{{tímarit.is|5246178|Sagði sig úr bankaráði Seðlabanka Íslands|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=27.1.2009|blaðsíða=14}}</ref> Mánudaginn 26. janúar 2009, funduðu Geir H. Haarde og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir í Alþingishúsinu. Á þeim fundi var ákveðið að slíta ríkisstjórnarsamstarfi flokkanna. Að fundi loknum gekk Geir H. Haarde á fund forseta Íslands, [[Ólafur Ragnar Grímsson|Ólafs Ragnars Grímssonar]], á [[Bessastaðir|Bessastöðum]] og baðst lausnar fyrir hönd ráðuneytis síns og ríkisstjórnarinnar.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/kosning/2009/01/26/geir_til_bessastada_klukkan_16/|title=Geir til Bessastaða klukkan 16|date=26.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Lítill hópur mótmælenda fagnaði stjórnarslitunum með trommuslætti á Austurvelli. Nokkru áður var farið að nota heitið „búsáhaldabyltingin“ um mótmælin dagana á undan og eftir stjórnarslitin festist sú orðanotkun í sessi. Dagana á eftir var mynduð [[Fyrsta ráðuneyti Jóhönnu Sigurðardóttur|minnihlutastjórn undir forsæti Jóhönnu Sigurðardóttur]] með þátttöku [[Vinstri græn]]na. [[Framsóknarflokkurinn]] féllst á að verja stjórnina falli með því skilyrði að boðað yrði til kosninga um vorið. [[Alþingiskosningar 2009]] voru svo haldnar í apríl. Eitt nýtt framboð, [[Borgarahreyfingin]], spratt beinlínis upp úr mótmælunum á Austurvelli og fékk fjóra þingmenn í kosningunum.<ref>{{tímarit.is|5249027|Borgarahreyfingin - þjóðin á þing|blað=Morgunblaðið|höfundur=Þór Saari|útgáfudagsetning=17.3.2009|blaðsíða=19}}</ref> <gallery> Image:W16a Protester 02999.JPG|Mótmælandi á Austurvelli. Image:W16a Bessastadir 03017.JPG|Sjónvarpsfólk bíður komu forsætisráðherra til Bessastaða. Image:W26a Geir H. Haarde arrives 03030.JPG|Geir H. Haarde kemur til Bessastaða. Image:W16a Resignation 3041.JPG|Geir H. Haarde tilkynnir fjölmiðlum afsögn sína. </gallery> === Sautjándi mótmælafundur, 31. janúar 2009 === Sautjándi laugardagsfundur Radda fólksins var haldinn 31. janúar og kynntur sem „sigurhátíð“.<ref>{{tímarit.is|5246507|Sautjándi mótmælafundurinn|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=2.2.2009|blaðsíða=7}}</ref> Um 2000 manns mættu á fundinn. Þjóðkórinn söng ættjarðarlög. Ræðumenn voru Viðar Hreinsson bókmenntafræðingur, [[Katrín Snæhólm Baldursdóttir]] myndlistarkona og Viðar Þorsteinsson heimspekingur. Um kvöldið voru tónleikar á skemmtistaðnum NASA við Austurvöll undir yfirskriftinni „Búsáhaldaboogie“. Þar komu fram [[Mug­i­son]], [[Sudd­en We­ather Change]], [[Reykja­vík (hljómsveit)|Reykjavík]], [[XXX Rottweilerhundar]] og [[Jeff Who]].<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/folk/frettir/2009/01/31/sigurhatid_radda_folksins_a_austurvelli/|title=Sigurhátíð Radda fólksins á Austurvelli|date=31.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> <gallery> Image:W17 Chorus of the Nation 3322.JPG|Þjóðkórinn. Image:W17 Katrin Snæholm Baldursdottir speaker 3389.JPG|Katrín Snæhólm Baldursdóttir. Image:W17 Protesters 3402.JPG|Hörður Torfason í hópi mótmælenda. </gallery> === Fleiri mótmælafundir vegna Bankahrunsins === Næstu mánuði héldu laugardagsfundir áfram á vegum Radda fólksins, þótt mun færri mættu á flesta þeirra en áður. Krafa mótmælenda var að stjórn Seðlabanka Íslands myndi víkja.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/02/07/thyskir_sparifjareigendur_i_hopi_motmaelenda/|title=Þýskir sparifjáreigendur í hópi mótmælenda|date=7.2.2009|website=Mbl.is}}</ref> Þetta breyttist þegar fyrstu samningarnir vegna [[Icesave]]-reikninganna litu dagsins ljós, en fjölmenn mótmæli vegna þeirra voru sumarið 2009, meðal annars á vegum aðgerðahópsins [[InDefence]].<ref>{{tímarit.is|5260731|„Hvar er forsetinn með öll sín sambönd?“|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=14.8.2009|blaðsíða=2|höfundur=Sigurður Bogi Ævarsson}}</ref> Alls urðu laugardagsfundir Radda fólksins fleiri en 30.<ref>{{cite web|url=https://www.visir.is/g/2009495068878/raddir-folksins-a-austurvelli-i-dag|title=Raddir fólksins á Austurvelli í dag|date=20.6.2009|website=Vísir.is}}</ref> Allt árið 2010 var mótmælt vegna uppgjörs [[húsnæðislán]]a og [[gengislán]]a almennings. Þessi mótmæli náðu hámarki 4. október 2010 þegar allt að 7.000 mættu á Austurvöll,<ref name=":2" />{{rp|233}} bál voru kveikt og flugeldar sprengdir.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2010/10/04/metfjoldi_a_austurvelli/|title=Metfjöldi á Austurvelli|author=Baldur Arnarsson|date=4.10.2010|website=Mbl.is}}</ref> == Mótmælendur == Samkvæmt íslensku kosningarannsókninni sem er gerð á landsvísu eftir hverjar kosningar, sögðust 17% svarenda hafa tekið þátt í mótmælum í kjölfar Bankahrunsins og 70% sögðust hafa verið hlynnt mótmælunum.<ref>{{cite conference|title=Búsáhaldabyltingin: Pólitískt jafnræði og þátttaka almennings í mótmælum|author=Eva Heiða Önnudóttir|conference=Þjóðarspegillinn|year=2011|page=39|url=https://skemman.is/handle/1946/10251}}</ref> Rannsóknin sýndi að ekki var mikill munur á þeim sem tóku þátt og þeim sem ekki tóku þátt hvað varðar menntun og tekjur, en hvatar á borð við áhuga á stjórnmálum, að telja sig vinstra megin við miðju í stjórnmálum og að telja mikla hagsmuni vera í húfi, voru lykilástæður þátttöku. Önnur rannsókn sem var gerð á handahófskenndu 609 manna úrtaki á höfuðborgarsvæðinu sýndi að 25% eða fjórðungur íbúa tók þátt í einhverjum mótmælum á Austurvelli í janúar 2009. Mótmælin urðu vettvangur til þess að afla sér upplýsinga um Bankahrunið, efnahagsleg óvissa var áberandi og landsmenn vildu frekari skýringar.<ref name="konnun" /><ref>{{cite journal|title=Economic Crisis and Popular Protest in Iceland, January 2009: The Role of Perceived Economic Loss and Political Attitudes in Protest Participation and Support|author=Jón Gunnar Bernburg|journal=Mobilization: An International Quarterly|year=2015|volume=20|number=2|pages=231–252|doi=10.17813/1086-671X-20-2-231}}</ref> Niðurstöður sýndu að fólk sem var óánægt með lýðræðið og taldi vera spillingu í stjórnmálum, sérstaklega vinstrisinnað fólk, var mun líklegra til að mæta og taka þátt í mótmælunum.<ref name="konnun">{{cite conference|title=Hverjir tóku þátt í Búsáhaldabyltingunni?|author=Jón Gunnar Bernburg, Berglind Hólm Ragnarsdóttir, Sigrún Ólafsdóttir|conference=Þjóðarspegillinn|year=2010|url=https://skemman.is/handle/1946/6856}}</ref> Þau sem að höfðu neikvæðar væntingar um framtíðarstöðu sína og lífskjör voru 15 sinnum líklegri til að sækja mótmælin reglulega, burtséð frá því hver þáverandi lífskjör þeirra voru. Þeir landsmenn sem skilgreindu sig lengst til [[Vinstristefna|vinstri]] voru 50 sinnum líklegri til þess að mæta ítrekað á mótmælin en þeir sem skilgreindu sig lengst til [[Hægristefna|hægri]]. Vantraust á stjórnmálakerfinu hafði líka áhrif; fólk sem bar lítið traust til stjórnmálakerfisins var 6 sinnum líklegra til að mæta á mótmælin. Fólk sem taldi að það væru ójöfn tækifæri í landinu vegna spillingar var miklu líklegra til þess að taka ítrekað þátt í mótmælunum á Austurvelli. Ef hámarks- og lágmarksgildi í mælingunni eru skoðuð, voru þau sem mældust hæst 150 sinnum líklegri til þess að mæta ítrekað en þau sem mældust lægst.<ref name="konnun" /> === Mótmælendahópar, samtök og hreyfingar === Í kjölfar efnahagshrunsins urðu til hópar fólks sem hafði áhyggjur af ástandinu og vildu legja sitt af mörkum til að freista þess að hafa áhrif. [[Raddir fólksins|'''Raddir fólksins''']] eru samtök sem stofnuð voru með það að markmiði að ná saman fólki til þess að mótmæla á friðsaman hátt. Samtökin, með [[Hörður Torfason|Hörð Torfason]] í broddi fylkingar, héldu vikuleg mótmæli á Austurvelli frá 11.október til og með 27.júní 2009 auk annarra funda. Heimasíða þeirra er [http://raddirfolksins.info/ Raddir fólksins] [[Hagsmunasamtök heimilanna|'''Hagsmunasamtök heimilanna''']] voru stofnuð 15.janúar 2009. Markmið þeirra var að taka á brýnum fjárhagsvanda heimilanna í landinu sem skapaðist í kjölfar efnahagshrunsins og að forða heimilunum í landinu frá ósanngjarnri eignaupptöku, óbærilegum skuldaklyfjum og upplausn. [[Andspyrna (hreyfing)|'''Andspyrna''']] er hreyfing anarkista, vefsíðan [http://www.andspyrna.org andspyrna.org] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20210726135646/https://andspyrna.org/ |date=2021-07-26 }}geymir færslur frá 23.júní 2008 sem var fyrir efnahagshrunið. Í færslu á síðu Andspyrnu segir "Barátta anarkista snýst um að fella öll yfirvöld og útrýma allri pýramídalaga skipulagningu. Tvö orð - Án yfirvalds! - eru grunnurinn að hugmyndafræði anarkista; einföld og stutt setning, en flókin og margslungin í verki. Við munum kappkosta að gera grein fyrir fjölbreyttri flóru hugmynda og aðgerða innan anarkismans og eigna ekki neinni einstakri stefnu..."<ref>{{Cite web |url=http://www.andspyrna.org/index.php?start=305 |title=Heimasíða Andspyrnu |access-date=2017-03-23 |archive-date=2020-08-07 |archive-url=https://web.archive.org/web/20200807032927/http://www.andspyrna.org/index.php?start=305 |url-status=dead }}</ref> Færsla 29.október 2008 fjallar um Andspyrnubíó þar sem lesandanum er boðið í bíó á ákveðnum dagsetningum til þess að horfa á andófsmyndir. [[Neyðarstjórn kvenna]] '''Appelsínugulir''' - Appelsínugulur litur einkenndi þá sem vildu friðsamlega mótmæli, þeir sem völdu að tilheyra þessum hóp áttu sér engan málsvara en allir þeir sem báru appelsínugulan lit voru málsvarar yfirlýsingarinnar. Yfirlýsing appelsínugulra: Við erum appelsínugul. Við erum friðsöm. Við viljum breytingar. Appelsínugulur… * … er friðsöm krafa um breytingar. * … merkir að sá sem fer fram með ofbeldi eða skemmdarverkum talar ekki í þínu nafni. * … er krafa um að Alþingi endurnýi umboð sitt frá fólkinu í landinu eins fljótt og auðið er. * … lýsir hvorki stjórnmálaskoðun né stendur fyrir neitt annað en hér er upp talið. == Aðgerðir lögreglu == Eftir að mótmæli hófust í kjölfar bankahrunsins í október 2008 gerði lögregla sér ljóst fyrir að mótmæli af þessari stærðargráðu höfðu ekki sést áður hér á landi og þurfti lögregla því að bregðast við breyttu landslagi og ákveða hvernig skildi bregðast við þegar út brytust fjöldamótmæli. Lögreglan á Íslandi fékk sérhannaðan óeirðarbúnað árið 2002 í tengslum við NATÓ fund sem haldinn var hér á landi og var búist við mótmælum í kjölfarið.Verklagsreglur varðandi mannfjöldastjórnum voru gefnar út í apríl 2002. Það kom svo á daginn að ekki var þörf á þeim viðbúnaði en ákvað lögreglan að viðhalda þeirri þjálufun sem fram hafði farið og halda áfram að verða sér úti um nauðsynlegan búnað í tengslum við mannfjöldastjórnun. Lögregla þurfi lítið að beita sér vegna mótmæla fyrr en árið 2005 þegar vörubílstjórar mótmæltu olíugjöldum og sköttum sem íþyngdi rekstrarumhverfi þeirra. Þegar bankakerfið á Íslandi hrundi þá brutust út mótmæli og var búist við því að almenningur myndi gera áhlaup á bankana og mögulega gætu brotist út óeirðir. Stefán Eiríksson kallaði saman yfirlögregluþjóna og aðstoðarlögreglustjóra sunnudaginn eftir bankahrunið og ræddu þeir meðal annars um það sem gæti komið upp t.d. viðbrögð almennings ef greiðslukortafyrirtæki lokuðu, og mögulega seðlaþurrð hjá bönkunum. Yfirstjórn LRH ákvað að aðkoma lögreglu að mótmælunum  sem voru að brjótast út yrði að lögreglan reyndi í lengstu lög að forðast alla valdbeitingu við störf sín við að halda aftur af mótmælendum heldur reyna að nota samræður og ræða frekar við skipuleggjendur mótmælanna. Handtökur yrðu ekki framkvæmdar nema ómögulegt væri að koma ró á mannskapinn og þá ef um líkamlegu ofbeldi gegn lögreglumönnum eða öðrum væri beitt.<ref name=":2" /> === Skýrsla um aðgerðir lögreglu í mótmælunum === [[Geir Jón Þórisson]] skrifaði árið 2012 skýrsluna „Samantekt á skipulagi lögreglu við mótmælin 2008-2011“ að beiðni [[Stefán Eiríksson|Stefáns Eiríkssonar]] lögreglustjóra höfuðborgarsvæðisins. Hugmyndin var skrá niður á einn stað allar þær upplýsingar sem lögreglan byggi yfir varðandi mótmælin. Á þessu tímabili var Geir Jón starfandi yfirlögregluþjónn og kom að undirbúningi aðgerða lögreglu við mótmælin. Skýrslan er ein mikilvægasta heimildin um aðgerðir lögreglu í mótmælunum. Hún olli talsverðu fjaðrafoki þegar hún kom út, þar sem eintak barst til fjölmiðla þar sem ekki var strikað yfir viðkvæmar upplýsingar. Engu að síður þótti skýrslan góð heimild um vaxandi óánægju í samfélaginu sem leiddi til harðra mótmæla.<ref name=":2" /> Skýrslan rekur stefnu og ákvarðanatöku lögreglustjóra höfuðborgasvæðisins sem og samantekt á einstaka mótmælum. Í lok skýrslunnar koma svo tölfræðiupplýsingar sem sýna meðal annars fjölda lögreglumanna sem tóku þátt í starfi á vettvangi mótmælanna. Skýrslan byggist aðallega á gögnum og skráningum úr lögreglukerfi þar sem dagbók var skrifuð fyrir hvern einasta dag sem mótmæli voru. Farið var yfir umfjallanir fjölmiðla, greinaskrif og fleira, og þannig aflað upplýsinga um gagnrýni á framgöngu lögreglunnar í mótmælum. Skýrsluhöfundur taldi þó að sjálfsagt hefði mátt leggjast í frekari rannsóknarvinnu vegna mótmælanna, en dagbækur lögreglu voru misgóðar heimildir. Hann taldi það kost að hann kom sjálfur að flestum mótmælunum.<ref name=":2" /> Varðandi skipulag lögreglu kom fram að lögreglumönnum var raðað í átta manna flokka sem stjórnað var af flokkstjórum. Fjöldi aðgerðahópanna tók mið af áætluðum fjölda mótmælenda og því hvort menn töldu að einhver átök myndu brjótast út. Fram kemur í skýrslunni að notast hafi verið við aðferðafræði mannfjöldastjórnunar. Því hafi einstaklingsframtak lögreglumanna ekki verið fyrir hendi og þar með auðveldara að tryggja öguð og markviss vinnubrögð. Helsta tölfræði sem kom fram í skýrslunni var eftirfarandi: * Fjöldi aðgerða lögreglu vegna mótmæla sem er lýst í skýrslunni voru 138. * Samtals störfuðu 4.714 lögreglumenn í öllum mótmælunum, margir komu við sögu oftar en einu sinni. * Ef gengið er út frá tímasetningum sem koma fram í skýrslunni má ætla að heildartímafjöldi sem lögregla var við störf tengdum mótmælum hafi verið um 26.656,5 klst. * Áætlaður kostnaður LRH vegna mótmæla á fyrrgreindu tímabili er 65-70 milljónir króna. Innifalið í þeirri upphæð eru kaup á viðbótarbúnaði og fleira. Embætti LRH fékk enga viðbótarfjárveitingu frá ríkinu vegna þessa kostnaðar. Einn mótmælenda sem nefndur er í skýrslunni, [[Eva Hauksdóttir]], óskaði eftir að fá aðgang að skýrslunni. Þegar lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu hafnaði því kærði hún ákvörðunina til úrskurðarnefndar um upplýsingamál. Í des­em­ber 2012 kvað úr­sk­urðar­nefndin upp úr að synj­un lög­reglu­stjór­ans var staðfest, en þó þannig að veita skyldi aðgang að köfl­um sem heita „Gagn­rýni. Viðhorf annarra, s.s. fjöl­miðla“ og að til­tek­inni um­fjöll­un um kær­anda. Eva kvartaði þá til [[Umboðsmaður Alþingis|umboðsmanns Alþing­is]]. Með bréfi í apríl 2013 gerði nefnd­in umboðsmanni grein fyr­ir því að hún væri reiðubú­in til að ­taka málið upp að nýju, bær­ist henni ósk þess efn­is frá kær­anda. Hinn 23. júní 2013 barst slík ósk og hef­ur úr­sk­urður­inn að geyma nýja niður­stöðu um skyldu lög­reglu­stjór­ans á höfuðborg­ar­svæðinu til að af­henda um­rædda skýrslu.<ref>{{cite web|url=http://www.unu.is/urskurdir/nr/8292|title=541/2014. Úrskurður frá 8. október 2014|vefsíða=Stjórnarráð Íslands}}</ref><ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2014/10/19/eva_hauks_faer_adgang_ad_skyrslu_geirs_jons/|title=Eva Hauks fær aðgang að skýrslu Geirs Jóns|date=19.10.2014|website=Mbl.is}}</ref> Skýrslan var gerð opinber 24. október 2014 þegar hún var afhent fjölmiðlum. Ein­tök sem voru send á fjölmiðla voru síðar inn­kölluð eftir að í ljós kom að hægt var að sjá afmáðan text­a, bæði í pappírsútgáfu og stafrænni útgáfu. Skýrslan inniheldur viðkæmar persónuupplýsingar um 75 einstaklinga þar sem meðal annars er greint frá fjölskylduhögum, geðrænum vandamálum og stjórnamálaskoðunum. [[Persónuvernd]] óskaði í kjölfarið eftir skýringum frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Í svari lögreglu við fyrirspurn Persónuverndar kom fram að starfsmenn sem sáu um að afmá texta í skýrslunni höfðu aðeins „almenna tölvukunnáttu“. Skortur hafi verið á nauðsynlegri yfirsýn og eftirliti, og að fram færi öryggisathugun. Alls kvörtuðu fimm til Persónuverndar vegna birtingar skýrslunnar. <ref>{{cite web |url=https://www.personuvernd.is/efst-a-baugi/urskurdir-og-alit/2014/greinar/nr/1873 |title=Geymd eintak |access-date=2017-03-09 |archive-date=2014-11-06 |archive-url=https://web.archive.org/web/20141106094059/http://www.personuvernd.is/efst-a-baugi/urskurdir-og-alit/2014/greinar/nr/1873 |url-status=dead }}</ref><ref>{{cite web|url=http://stundin.is/frett/geir-jon-braut-log-vid-gerd-busahaldaskyrslunnar/|title=Lögreglustjórar brutu gegn mótmælendum|author=Áslaug Karen Jóhannsdóttir|date=4.3.2015|website=Stundin}}</ref> Eftir að skýrslan hafði verið birt í fjölmiðlum barst kæra frá [[Guðmundur Franklín Jónsson|Guðmundi Franklín Jónssyni]], stofnanda [[Hægri grænir|Hægri grænna]], en hann kærði Geir Jón Þórisson vegna ummæla í skýrslunni. Þar er Guðmundar Franklín getið á blaðsíðu 192: „Áður en mótmælin áttu sér stað mátti sjá áskorun á netinu frá Guðmundi Franklín Jónssyni þar sem hann hvatti fólk til þess að mæta og taka með sér úldið grænmæti og annað svipað til þess að henda í bankann.“ == Eftirmæli == Búsáhaldabyltingin hefur þótt umdeilt viðfangsefni. Fræðimenn hafa ólíkar skoðanir, deilt um mikilvægi hennar, arfleið og afleiðingar. Hún hefur einnig verið bitbein í pólítískri umræðu á ýmsum vettvangi. === Opinber umræða === * Í maí 2012 gerð [[Árni Johnsen]] lítið úr Búsáhaldabyltingunni og sagði "Hér varð engin Búsáhaldabylting" í umræðu á Alþingi um þjóðaratkvæðagreiðslu um nýja stjórnaskrá.<ref>http://www.althingi.is/altext/140/05/r18110741.sgml</ref> * [[Egill Helgason]] bloggaði í október 2012 um Reykjavíkurbréf [[Morgunblaðið|Morgunblaðsins]] þar sem lítið var gert úr búsáhaldabyltingunni og aðdranda hennar. Hann var afar ósáttur eftir lestur bréfsins þar sem hann vildi meina að þau væri tilraun til þess að endurskrifa söguna.<ref>{{cite web |url=http://eyjan.pressan.is/silfuregils/2012/10/07/ad-endurskrifa-soguna/ |title=Geymd eintak |access-date=2017-03-18 |archive-date=2017-09-02 |archive-url=https://web.archive.org/web/20170902221640/http://eyjan.pressan.is/silfuregils/2012/10/07/ad-endurskrifa-soguna/ |url-status=dead }}</ref> * [[Una Sighvatsdóttir]] fréttamaður skrifaði grein í október 2009 á [[mbl.is]] sem bar heitið „Búsáhaldabylting í andarstlitrunum“ þar sem hún sagði frá byltingunni og stiklaði á stóru um helstu vendipunkta í atburðarrásinni sem átti sér fyrri hluta árs 2009.<ref>http://www.mbl.is/greinasafn/grein/1302856/</ref> === Bækur === Skrifaðar hafa verið þó nokkrar bækur sem fjalla um búsáhaldabyltinguna. Bækurnar eru að mörgu leiti ólíkar og fjalla um hinar ýmsu hliðar byltingarinnar þrátt fyrir að þær fjalli í grunninn um sama efni. * ''Búsáhaldabyltingin – sjálfsprottin eða skipulögð?'' kom út árið 2013 og er höfundur hennar [[Stefán Gunnar Sveinsson]] sagnfræðingur og blaðamaður. Höfundur reynir að skýra hvernig mótmælin komu til. Bókin er byggð á skýrslum og og viðtölum fremur en fræðilegum kenningum. Að lokum reynir höfundur að svara spurningunni sem varpað er fram í titli bókarinnar.<ref>http://hrunid.hi.is/sagasidferdi/busahaldabyltingin/</ref> * ''Economic Crisis and Mass Protest – The Pots and Pans Revolution in Iceland'' er bók eftir [[Jón Gunnar Bernburg]], prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands sem kom út 2016. Í bókinni skýrir höfundur frá því hvernig efnahagskreppan leiddi til fjöldamótmæla á árunum 2008 og 2009. Bókina byggir höfundur á þriggja ára rannsóknarvinnu þar sem hann tók viðtöl mótmælendur, skoðaði orðræðu í samfélaginu ásamt því að skoða gögn lögreglu. Þá eru mótmælin sett í samhengi við önnur nýleg fjöldamótmæli sem hafa átt sér stað víða um heim.<ref>https://www.routledge.com/Economic-Crisis-and-Mass-Protest-The-Pots-and-Pans-Revolution-in-Iceland/Bernburg/p/book/9781472425478</ref> * ''Útistöður'' er skrifuð af [[Margrét Tryggvadóttir|Margréti Tryggvadóttir]] bókmenntafræðingi og kom út árið 2014. Í bókinni lýsir hún eigin þáttöku í mótmælunum sem leiddu svo til setu hennar á Alþingi vorið 2009. Í bókinni er atburðarrásin rakin frá bankahruninu eins og höfundur upplifði þann tíma. Bókin er fjölbreytt og tekur á mörgum af hitamálunum í íslenskri pólitík eins og [[Icesave]] og umsókn um aðild Íslands að [[ESB]].<ref>http://hrunid.hi.is/sagasidferdi/utistodur/</ref> === Fræðigreinar === * Ingólfur V. Gíslason rannsakaði mótmælin og gaf í kjölfarið út greinina „Lögreglan og Búsáhaldabyltingin“ sem kom út árið 2014. Í greininn leitar hann skýringa á því hversu friðsamleg mótmælin voru miðað við stærðargráðu þeirra. Hann tók viðtal við 13 lögreglumenn sem stóðu vaktina í mótmælunum.<ref>{{cite journal|author=Ingólfur Gíslason|year=2014|title=Lögreglan og búsáhaldabyltingin|journal=Íslenska þjóðfélagið|volume=5|number=2|pages=5-18|url=https://vefsafn.is/is/20220121170206mp_/https://www.thjodfelagid.is/index.php/Th/article/view/66/53}}</ref> * [[Njörður Sigurjónsson]] gaf út árið 2015 greinina „Hávaði búsáhaldabyltingarinnar“ um aðferðir sem mótmælendur beittu í Búsáhaldabyltingunni. Greinin kom út í ''Ritinu - tímariti Hugvísindastofnunar''.<ref name="havadi" /> === Ýmislegt === Árið 2012 var höggmyndin „Svarta keilan, minnisvarði um borgaralega óhlýðni“ eftir spænska myndlistarmanninn [[Santiago Sierra]], sett upp á Austurvelli, gegnt Alþingishúsinu. Verkið á að minna á mikilvægi [[borgaraleg réttindi|borgaralegra réttinda]],<ref>{{cite web|url=https://safneign.listasafnreykjavikur.is/is/verk/H-153|website=Listasafn Reykjavíkur|title=Svarta keilan, minnisvarði um borgaralega óhlýðni}}</ref> en sumir hafa kosið að túlka það sem eins konar minnisvarða um Búsáhaldabyltinguna.<ref>{{tímarit.is|5777218|Svarta keilan tákn um ofbeldi á helgum stað|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=4.10.2012|blaðsíða=2}}</ref> Margir stjórnmálamenn hafa lýst sig andvíga staðsetningu verksins, meðal annars [[Sturla Böðvarsson]] sem þá var [[forseti Alþingis]] sem taldi það reist Alþingi til háðungar, og [[Bergþór Ólason]] þingmaður Miðflokksins sem taldi það merki um sundrungu.<ref>{{cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2022-06-16-svarta-keilan-er-a-rettum-stad|title=Svarta keilan er á „réttum stað“|date=16.6.2022|author=Björn Malmquist|website=RÚV}}</ref> == Tengt efni == * [[Öskra]] * [[Mótmæli 2009-2010]] == Heimildir == {{reflist}} == Tenglar == * [https://hrunid.hi.is/ Hrunið, þið munið - Ráðstefnuvefur og gagnabanki] * http://www.guardian.co.uk/world/2009/jan/22/iceland-protests-recession * http://news.bbc.co.uk/2/hi/europe/7843327.stm {{Hrunið}} [[Flokkur:Efnahagskreppan á Íslandi 2008–2009]] [[Flokkur:Mótmæli á Íslandi]] {{bots|deny=InternetArchiveBot}} j57msnrkobpwh4f4s9vpvc01tf9ykct 1890805 1890802 2024-12-08T14:37:01Z Óskadddddd 83612 1890805 wikitext text/x-wiki {{hreingera|uppfæra, málfar, kaflaskipting, myndanotkun o.s.frv.}} [[Mynd:W15_Protesters_1217.JPG|thumb|Mótmælendur berja á dósir og pottlok á mótmælum 20. janúar 2009.]] [[Mynd:Althingi IMF protest.jpg|thumb|right|Mótmæli við Alþingishúsið í nóvember 2008. Búið er að koma fyrir skilti á svölum hússins sem á stendur „Til sölu (kr) $ 2,100.000.000“ og „IMF Selt“.]] '''Mótmælin á Íslandi í kjölfar efnahagskreppunnar 2008''', betur þekkt sem '''Búsáhaldabyltingin''', voru fjölmenn [[mótmæli]], sem hófust í kjölfar [[Bankahrunið á Íslandi|falls íslensku bankanna]] [[haust]]ið [[2008]]. Boðað var til mótmæla í sömu viku og bankarnir féllu. Í kjölfarið á þeim mótmælum var farið að skipuleggja svokallaða ''laugardagsfundi'' á [[Austurvöllur|Austurvelli]], auk annarra funda og aðgerða á meðal almennings. Mótmælin náðu hámarki í janúar 2009 og lyktaði með því að [[Annað ráðuneyti Geirs H. Haarde|ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar]] féll. Búsáhaldabyltingin er kennd við það að margir þátttakendur börðu sleifum á potta, pottlok og dósir til að skapa takt,<ref name="havadi" /> um leið og þeir sungu [[slagorð]] á borð við „vanhæf ríkisstjórn!“. Skilti með slagorðum eins og „Nýtt lýðveldi“, „Vér mótmælum öll“ og „Helvítis fokking fokk“ voru lýsandi fyrir andrúmsloftið á mótmælunum. Kröfur mótmælenda voru skýrar: stjórn [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankans]] og [[Ríkisstjórn Íslands|ríkisstjórnin]] áttu að víkja þar sem þær væru rúnar öllu trausti almennings. Tveir hópar voru áberandi við skipulagningu mótmæla í byrjun: [[Mótmælasamtökin Nýir tímar]] undir forystu [[Kolfinna Baldvinsdóttir|Kolfinnu Baldvinsdóttur]] fjölmiðlakonu og [[Raddir fólksins]] undir forystu [[Hörður Torfason|Harðar Torfasonar]] tónlistarmanns. Áherslur þessara tveggja hópa voru ólíkar þar sem Nýir tímar vildu leggja áherslu á pólitíska þáttinn á meðan Raddir fólksins voru óflokkspólitísk samtök. Þekktustu mótmælafundirnir voru laugardagsfundir Radda fólksins á Austurvelli þar sem fjöldi fólks flutti ávörp, en aðgerðir fóru fram víðar, meðal annars við [[Stjórnarráð Íslands|Stjórnarráðið]], [[Þjóðleikhúsið]] og Lögreglustöðina við Hlemm. Átök mótmælenda og [[óeirðalögregla|óeirðalögreglu]] fóru stigvaxandi eftir því sem leið á mótmælin og náðu hámarki þegar Alþingi kom saman eftir jólafrí 20. janúar 2009. == Atburðarásin == === Neyðarlögin og bankahrunið, 6. október 2008 === {{aðalgrein|Neyðarlögin}} [[Lausafjárkreppan 2007-2008]] olli því að bankar og aðrar fjármálastofnanir víða um heim urðu gjaldþrota. Stærst þessara gjaldþrota var gjaldþrot [[Lehman Brothers]] í september 2008, sem varð til þess að [[millibankalán]] stöðvuðust tímabundið. Það olli aftur greiðsluerfiðleikum íslenskra banka sem voru með stór [[kúlulán]] á gjalddaga og gátu nú ekki endurfjármagnað þau með nýjum lánum. [[Glitnir banki]] var fyrstur íslensku bankanna sem lenti í erfiðleikum og hratt af stað atburðarás sem leiddi til [[Bankahrunið á Íslandi|gjaldþrots allra þriggja stærstu íslensku bankanna]] og setningu [[neyðarlögin|neyðarlaga]] 6. október 2008. Af því tilefni ávarpaði forsætisráðherra, [[Geir H. Haarde]], landsmenn í beinni útsendingu í sjónvarpi og útvarpi: {{tilvitnun2|Á hinum pólitíska vettvangi, jafnt sem annars staðar, er mikilvægt að slíðra sverðin við þessar aðstæður. Miklu skiptir að við sýnum bæði stillingu og yfirvegun þá erfiðu daga sem nú fara í hönd, látum ekki hugfallast og styðjum hvert annað með ráðum og dáð. Á þann hátt, með íslenska bjartsýni, æðruleysi og samstöðu að vopni, munum við standa storminn af okkur. Guð blessi Ísland.|höfundur=Geir H. Haarde (6. október 2008)}} Setning neyðarlaganna og ávarp forsætisráðherra gerðu almenningi á Íslandi ljóst að fjármálakerfið væri að hrynja með [[Efnahagskreppan á Íslandi 2008-2011|alvarlegum afleiðingum]] fyrir íslenskt efnahagslíf. === Samstöðutónleikar á Austurvelli, 8. október 2008 === Tveimur dögum eftir setningu neyðarlaganna, eða þann 8. október 2008, boðaði [[Bubbi Morthens]] til samstöðutónleika á [[Austurvöllur|Austurvelli]] um hádegið undir yfirskriftinni „Krónan er fallin“.<ref>{{tímarit.is|3634868|Bubbi þjappaði saman þjóðinni|blað=24 stundir|útgáfudagsetning=9. október 2008|blaðsíða=30}}</ref><ref>{{tímarit.is|4201399|Ládeyða á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=9.10.2008|blaðsíða=42}}</ref> Um 1000-1500 manns mættu og allt gekk vel fyrir sig.<ref name=":2" /> Mikið var um fjölskyldufólk með börn, og margir að maula á nesti á meðan tónleikunum stóð. Hljómsveitin [[Buff (hljómsveit)|Buff]] lék með Bubba auk þess sem rapparinn [[Poetrix]] kom fram. Bubbi flutti meðal annars nýtt lag sem hann hafði samið kvöldið áður og hét „Ein stór fjölskylda“. Lagið samdi hann fyrir þennan samstöðufund, en það var frumflutt á [[Rás 2]] um morguninn og svo stuttu síðar á [[Bylgjan|Bylgjunni]]. === Fyrstu mótmælin, 10. október 2008 === Fjórum dögum eftir setningu neyðarlaganna, eða föstudaginn 10. október, var boðað til fyrstu mótmælanna á samskiptamiðlinum [[Facebook]] vegna þess ástands sem skapast hefði við fall bankanna. Fólk var hvatt til að mæta á [[Arnarhóll|Arnarhól]] til að krefjast þess að [[Davíð Oddsson]] seðlabankastjóri segði af sér.<ref name=":0">{{cite book|author=Stefán Gunnar Sveinsson|year=2013|title=Búsáhaldabyltingin: Sjálfsprottin eða skipulögð?|location=Reykjavík|publisher=Almenna bókafélagið}}</ref> Samkvæmt frétt [[Reuters]]-fréttastofunnar mættu um 200 manns á mótmælin.<ref name=":0" /> Síðar færðu mótmælendur sig að [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankanum]]. Allt gekk vel fyrir sig á meðan mótmælunum stóð.<ref name=":2">{{cite report|author=Geir Jón Þórisson|date=30. júní 2012|title=Samantekt á skipulagi lögreglu við mótmælin 2008 til 2011|url=https://rafhladan.is/handle/10802/11046|publisher=Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu}}</ref> Nokkrir mótmælendur urðu ósáttir við það þegar einn úr þeirra hópi fór að syngja „[[Internationalinn]]“ (alþjóðlegt baráttulag [[kommúnismi|kommúnista]]). Sumir létu sig hverfa í kjölfarið þar sem þeir töldu mótmælin vera orðin „of rauð“.<ref name=":0" /> Skipuleggjendum var í kjölfarið ráðlagt að hafa meiri fyrirvara á mótmælunum, sleppa „Nallanum“ og kaupa almennilegt [[gjallarhorn]].<ref name=":0" /> === Samstöðufundur á Ingólfstorgi, 17. október 2008 === Þann 17. október 2008 hélt leikarinn [[Karl Ágúst Úlfsson]] samstöðufund á [[Ingólfstorg]]i. Þetta voru ekki mótmæli heldur [[trommuhringur]] til að sýna að þegar hver og einn leggur fram það sem hann hefur fram að færa þá ná allir að spila saman.<ref name="havadi">{{cite journal|author=Njörður Sigurjónsson|year=2015|title=Hávaði búsáhaldabyltingarinnar|journal=Ritið|volume=15|number=3|pages=137-159|url=https://timarit.is/page/6565669?iabr=on}}</ref> Honum fannst þjóðin þurfa mest á því að halda á þessum erfiðu tímum, að finna að við eigum öll hagsmuna að gæta og að allir þyrftu að leggjast á eitt til að komast á réttan kjöl. Karl Ágúst stóð að samstöðufundinum ásamt fyrirtækinu Practical.<ref>{{Tímarit.is|4008901|Trommað í takt|útgáfudagsetning=18. október 2008|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=1}}</ref> === Annar mótmælafundur, 18. október 2008 === Annar mótmælafundurinn var boðaður klukkan 3, laugardaginn 18. október 2008. Þessi fundur var mun betur skipulagður en sá fyrsti og notaðist við hljóðkerfi og lítið færanlegt svið sem [[Reykjavíkurborg]] útvegaði og komið var fyrir við [[Landsímahúsið]] á [[Austurvöllur|Austurvelli]], líkt og á samstöðutónleikum Bubba 10 dögum fyrr. Aðstandendur voru Hörður Torfason, Kolfinna Baldvinsdóttir, [[Dr. Gunni]] og Andri Sigurðsson. Líkt og á fyrsta fundinum var helsta krafan afsögn seðlabankastjóra. Ræðumenn á fundinum voru [[Þráinn Bertelsson]], rithöfundur,<ref>[http://www.youtube.com/watch?v=RB13PYRcVvE YouTube: Ræða Þráins Bertilssonar 18. október, 2008]</ref> [[Þorvaldur Gylfason]], prófessor við Háskóla Íslands,<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2008/10/thg181008.pdf Raddir fólksins: Ræða - Þorvaldur Gylfason 18. október, 2008.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> [[Ragnheiður Gestsdóttir]], rithöfundur, [[Biggi Veira|Birgir Þórarinsson]], tölvunarfræðingur og tónlistarmaður, og Kolfinna Baldvinsdóttir, fjölmiðlakona. <gallery> Image:W02 Hördur Torfason Organizer.JPG|Hörður Torfason Image:W02 Protesters 07933.JPG Image:W02 Protesters Auturvöllur 07942.JPG Image:W02 Collection 07946.JPG Image:W02 Austurvöllur 07957s.JPG </gallery> === Þriðji mótmælafundur, 25. október 2008 === Þriðji mótmælafundurinn var haldinn laugardaginn 25. október 2008. Nokkur fjöldi safnaðist saman á Austurvelli þar sem [[Einar Már Guðmundsson]], rithöfundur, [[Guðmundur Gunnarsson]], formaður Rafiðnaðarsambandsins, og [[Jón Baldvin Hannibalsson]], fyrrverandi ráðherra, héldu ræður. Eftir fundinn var farið í mótmælagöngu að [[Ráðherrabústaðurinn|Ráðherrabústaðnum]] þar sem hrópað var „brennum bankana!“ um leið og fáni [[Landsbankinn|Landsbankans]] var brenndur. === Fjórði mótmælafundur, 1. nóvember 2008 === Fjórði laugardagsfundurinn var haldinn á Austurvelli laugardaginn 1. nóvember 2008. Í þetta sinn var mótmælaganga frá [[Hlemmur|Hlemmi]] yfir á Austurvöll. Fjórir vörubílar óku á undan göngunni og þeyttu flautur. [[Sturla Jónsson]], einn af forystumönnum í [[mótmæli vörubílstjóra á Íslandi 2008|mótmælum vörubílstjóra]] fyrr þetta sama ár, var einn ræðumanna. Aðrir ræðumenn voru Pétur Tyrfingsson sálfræðingur, Lárus Páll Birgisson sjúkraliði, Ernesto Ortiz veitingamaður, Óskar Ástþórsson leikskólakennari og Birgir Þórarinsson tónlistarmaður. Allt fór vel fram og var áætlaður fjöldi 1000-1500 manns.<ref>{{tímarit.is|4009688|Á annað þúsund mótmæltu|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=2.11.2008|blaðsíða=1}}</ref> Dúkka var hengd upp á hliðið í Austurstræti.<ref name=":2" /> === Fimmti mótmælafundur, 8. nóvember 2008 === [[Image:W05 Buags flag 8282.JPG|thumb|Bónusfáninn á Alþingishúsinu.]] Fimmti laugardagsfundurinn var haldinn 8. nóvember 2008. Ræðumenn voru Ragnheiður Gestsdóttir rithöfundur, Sigurbjörg Árnadóttir fyrrverandi fréttamaður RÚV í Finnlandi, Arndís Björnsdóttir kennari og Einar Már Guðmundsson rithöfundur.<ref>[http://www.youtube.com/watch?v=8nKnTc7DV8U YouTube: Ræða - Einar Már Guðmundsson 8. nóvember, 2008.]</ref> Þetta voru fjölmennustu mótmælin til þessa en samkvæmt lögreglu voru á fjórða þúsund manns mætt á Austurvöll þar sem mótmælin höfðu verið boðuð.<ref name=":2" /> Skömmu eftir að mótmælin hófust klifraði mótmælandi ([[Haukur Hilmarsson]]) upp á þak [[Alþingishúsið|Alþingishússins]] og dró [[Bónus (verslun)|Bónus]]fána að húni á fánastöng hússins. Lögreglumenn fóru á bak við húsið til að gæta að honum og nokkur fjöldi mótmælanda safnaðist þar saman í kjölfarið. Þegar fánamaðurinn kom niður reyndi lögregla að handtaka hann, en mótmælendur komu í veg fyrir það og hann slapp. Mótmælin færðust þá aftur inn á Austurvöll þar sem mótmælendur köstuðu skyri og eggjum í Alþingishúsið. Talsverður hiti var í fólki og átti lögreglan á köflum í basli með að halda aftur af mótmælendum.<ref name=":2" /><ref>{{tímarit.is|4010083|Á fjórða þúsund mótmælti|blað=Vísir|útgáfudagsetning=9. nóvember 2008|blaðsíða=4}}</ref> Frásagnir af ástandinu þennan dag voru mismunandi. Daníel Sigurbjörnsson sagði í viðtali í ''[[Morgunblaðið|Morgunblaðinu]]'' 10. nóvember:<blockquote>„Ástandið var mun alvarlegra í portinu en fjölmiðlar hafa sagt frá. Lögreglumenn voru þar í hættu; þeir kallaðir öllum illum nöfnum og margsinnis hótað lífláti [...] Ég fór inn í portið þegar maðurinn birtist uppi á þaki með Bónusfánann. Þegar einn lögreglumaðurinn ætlaði upp stigann gerði maður í portinu sig líklegan til að kippa honum aftur niður og það hefði valdið stórslysi. Mér tókst einhvern veginn að hindra manninn og var kallaður öllum illum nöfnum fyrir vikið og grýttur með eggjum, jógúrt og tómötum. Ástandið var mun alvarlegra en menn gera sér grein fyrir. Mér fannst öryggi mínu ógnað þrátt fyrir að hafa aðeins ætlað að taka þarna nokkrar myndir fyrir sjálfan mig.“<ref name=":4">{{tímarit.is|4203627|Margmenni við mótmæli á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|höfundur=Halldór Armand Ásgeirsson|útgáfudagsetning=10 nóvember 2008|blaðsíða=8}}</ref></blockquote> [[Ingvar Á. Þórisson]] kvikmyndagerðamaður sagði í ''Morgunblaðinu'' sama dag:<blockquote>„Sá sem strengdi upp Bónus-fánann uppskar mikið lof fyrir og í kjölfarið safnaðist fólk saman inni í portinu þar sem stiginn var. Þar voru aðeins þrír lögreglumenn. Maður heyrði seinna meir að það voru einhverjir tuddar þarna tilbúnir í slagsmál við lögregluna en ég held nú að það hafi verið lítil hætta á því að þau yrðu. Ég tel að það sé langt í að hér sjóði eitthvað upp úr.“</blockquote> Hann taldi lögregluna hafa brugðist vel við mótmælunum. „Ég var þarna fremst og fannst lögreglan bregðast hárrétt við. Þeir voru ekki með neinar brynsveitir og létu ekki æsa sig upp í neitt.“<ref name=":4" /> Á þessum mótmælum mætti [[Gunnar Már Pétursson]] myndlistarmaður í fyrsta sinn með skilti sem á stóð slagorðið „Helvítis fokking fokk!“.<ref>{{cite web|url=https://www.flickr.com/photos/johannesgunnar/3013903904/in/album-72157609177016624|author=Jói Gunnar|website=Flickr|title=Helvítis Fokking Fokk!|date=8.11.2008}}</ref> Þetta átti eftir að verða nokkurs konar einkennisslagorð Búsáhaldabyltingarinnar sem lýsti óánægju án þess að setja fram stefnu eða kröfu um breytingar. <gallery> Image:W05 Speaker Ragnheidur Gestsdottir 08323.JPG|Ragnheiður Gestsdóttir. Image:W05 Protesters Austurvöllur 08325.JPG|Mótmælendur með skilti. </gallery> === Sjötti mótmælafundur, 15. nóvember 2008. === Sjötti laugardagsfundurinn var haldinn 15. nóvember 2008. Ræðumenn voru [[Andri Snær Magnason]] rithöfundur,<ref>[http://www.youtube.com/watch?v=8Hm0yr2kmJU YouTube: Ræður: Viðar Þorsteinsson og Andri Snær 15. nóvember, 2008.]</ref> Viðar Þorsteinsson heimspekingur og [[Kristín Helga Gunnarsdóttir]] rithöfundur. [[Lúðrasveit Íslands]] undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum. Taldi lögregla að um 6000 manns hefðu mætt á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|4204103|Vaxandi styrkur mótmæla|útgáfudagsetning=17.11.2008|blaðsíða=4|blað=Morgunblaðið}}</ref> <blockquote>Mikill hiti var í fundarmönnum og ljóst að fólk krefst aðgerða. Þúsundir manna öskruðu já háum rómi þegar Hörður Torfason, tónlistarmaður og skipuleggjandi mótmælanna, spurði fólk hvort það vildi stjórn Seðlabankans burt. Sömu sögu var að segja þegar hann spurði hvort fólk vildi stjórn Fjármálaeftirlitsins, spillingaröflin og ríkisstjórnina burt. Þúsundraddað já kvað við. Rétt eins og fólk krafðist kosninga í vor með háværu já-svari.<ref>{{cite web|url=http://www.dv.is/frettir/2008/11/15/serfraedingur-i-ad-gelda-og-svaefa/|archive-url=https://vefsafn.is/is/20130502181530/http://www.dv.is/frettir/2008/11/15/serfraedingur-i-ad-gelda-og-svaefa/|website=DV.is|date=15. nóvember, 2008|title=Sérfræðingur í að gelda og svæfa|archive-date=2.5.2013}}</ref></blockquote> Eftir fundinn kastaði fólk eggjum, skyri og klósettrúllum í Alþingishúsið. Kveikt var í klósettrúllu á tröppum hússins, en lögreglan slökkti eldinn.<ref>{{tímarit.is|4010468|Kröfðust lýðræðis|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=16.11.2008|blaðsíða=6}}</ref> Um kvöldið voru vel sóttir samstöðutónleikar í [[Laugardalshöll]] þar sem íslenskt tónlistarfólk bauð til ókeypis tónleika. Meðal flytjenda voru [[Stuðmenn]], [[Buff (hljómsveit)|Buff]], [[Ný dönsk]], [[Ragnheiður Gröndal]], [[Lay Low]], [[Sálin hans Jóns míns (hljómsveit)|Sálin hans Jóns míns]], [[Baggalútur]] og [[HAM (hljómsveit)|Ham]].<ref>{{tímarit.is|4204139|Hlýleg stemning á samstöðutónleikum|útgáfudagsetning=17.11.2008|blað=Morgunblaðið|blaðsíða=40}}</ref> <gallery> image:W06 Speaker Vidar Thorsteinsson 08339.JPG|Viðar Þorsteinsson image:W06 Protesters 08361.JPG|Mótmælaskilti Image:W06 Andri Snær Magnason Speaker 08345.JPG|Andri Snær Magnason Image:W06 Protesters 08446.JPG|Mannfjöldinn á Austurvelli </gallery> === Sjöundi mótmælafundur, 22. nóvember, 2008. === Sjöundi laugardagsfundurinn var haldinn 22. nóvember 2008. Ræðumenn voru Sindri Viðarsson sagnfræðinemi, [[Katrín Oddsdóttir]] laganemi og [[Gerður Pálmadóttir]], atvinnurekandi í Hollandi. Lúðrasveit Íslands undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum og [[Hjalti Rögnvaldsson]] las baráttuljóð. <blockquote>Katrín sagði meðal annars ríkisstjórnina hafa brotið mannréttindi Íslendinga þegar skrifað var undir lánabeiðni til Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Þá væri það ekki ákvörðun þeirra Ingibjargar Sólrúnar og Geirs Haarde hvort gengið yrði til kosninga, eins og þau hafa sagt ekki tímabært. Hún lauk máli sínu með hrópunum "Góðir Íslendingar, við látum ekki kúga okkur" og uppskar mikinn fögnuð viðstaddra." <ref>{{tímarit.is|4010848|Mótmælendur gerast háværari|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=23. nóvember, 2008|blaðsíða=2}}</ref></blockquote> Eftir fundinn var aðgerðahópurinn [[Neyðarstjórn kvenna]] með gjörning þar sem styttan af Jóni Sigurðssyni var klædd í bleikan kjól.<ref>{{cite web|url=https://www.visir.is/g/2008435809d/jon-sigurdsson-klaeddur-i-kjol|title=Jón Sigurðsson klæddur í kjól|dags=22.11.2008|website=Vísir.is}}</ref> <gallery> Image:W07 Band2.JPG|Lúðrasveit Íslands leikur Image:W07 Hjalti Rögnvaldsson 08679.JPG|Ljóðalestur Hjalti Rögnvaldsson Image:W07 Protesters 8727.JPG|Mótmælendur með skilti sem á stendur „Vér mótmælum öll“ Image:W07 Katrin Oddsdottir speaker 08700.JPG|Katrín Oddsdóttir flytur erindi Image:W07 Protesters 8713.JPG|Mótmælendur </gallery> === Áhlaup á lögreglustöðina, 22. nóvember 2008 === {{aðalgrein|Áhlaupið á lögreglustöðina við Hverfisgötu 22. nóvember 2008}} Föstudaginn 21. nóvember var [[Haukur Hilmarsson]] handtekinn af lögreglunni fyrir að hafa klifrað upp í byggingarkrana í tengslum við mótmæli [[Saving Iceland]] á [[Kárahnúkavirkjun|Kárahnjúkum]] árið 2005. Margir töldu að tilgangur handtökunnar væri sá einn að taka hann úr umferð fyrir mótmælin um helgina.<ref>{{cite web|url=http://this.is/nei/?p=893|title=Lögregla tekur mótmælanda úr umferð|website=Nei.|date=22.11.2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090130162516/http://this.is/nei/?p=893|archive-date=30.1.2009}}</ref> Í ræðu sinni á laugardagsmótmælunum daginn eftir fordæmdi Hörður Torfason handtökuna og hvatti viðstadda til að fylkja liði að lögreglustöðinni á Hverfisgötu þar sem Haukur var í haldi. Milli 500 og eitt þúsund manns söfnuðust saman fyrir utan lögreglustöðina þar sem slagorðin „Út með Hauk! Inn með Geir!“ voru hrópuð. Mannfjöldinn braut sér leið í gegnum útidyr hússins, en var hrakinn frá af lögregluliði í óeirðabúningum sem beitti piparúða. Fimm þurftu að leita sér aðhlynningar á slysavarðstofu og erlendis var fjallað um atburðinn eins og óeirðir. Um klukkan 18:00 bárust þær fréttir að Hauki hefði verið sleppt úr haldi og að óþekktur aðili hefði greitt fyrir hann sektina sem hann var handtekinn fyrir að hafa ekki greitt.<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/skyringar/frettaskyringar/nr/89|author=Ásgeir H. Ingólfsson|title=Grátið eggjarauðutárum|website=Smugan|archive-url=https://vefsafn.is/is/20110106122642/http://www.smugan.is/skyringar/frettaskyringar/nr/89|archive-date=1.1.2011}}</ref><ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/11/22/fanganum_sleppt/|title=Fanganum sleppt|website=mbl.is|date=22.11.2008}}</ref> === Útifundur og borgarafundur, 24. nóvember 2008 === Mánudaginn 24. nóvember stóðu [[BSRB]] og fleiri samtök fyrir útifundi á Ingólfstorgi undir yfirskriftinni „Verjum velferðina“. Þar var borin upp vantrauststillaga á ríkisstjórnina og Alþingi og nokkrir fóru inn á þingpalla. Um 1000 manns voru á torginu og allt gekk vel fyrir sig. Um kvöldið var fjölmennur [[opinn borgarafundur]] í [[Háskólabíó]]i, en þar gekk líka allt vel fyrir sig.<ref name=":2" /> Sýnt var frá fundinum í beinni útsendingu á [[RÚV]]. Á þeim fundi mælti [[Ingibjörg Sólrún Gísladóttir]] hin fleygu orð „Þið eruð ekki þjóðin“ við lítinn fögnuð viðstaddra.<ref>{{tímarit.is|4011594|Góð vika/slæm vika|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=56|útgáfudagsetning=29.11.2008}}</ref> === Áttundi mótmælafundur, 29. nóvember 2008 === Áttundi laugardagsfundurinn var haldinn 29. nóvember 2008. Ræðumenn í þetta sinn voru [[Illugi Jökulsson]] rithöfundur,<ref>{{cite web|url=http://www.dv.is/blogg/tresmidja/2008/11/29/gerum-thad-theirra/|title=Gerum það án þeirra|website=DV.is/blogg: Ræða|author=Illugi Jökulsson|date=29.11.2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20100326161528/http://www.dv.is/blogg/tresmidja/2008/11/29/gerum-thad-theirra/|archive-date=26.3.2010}}</ref> Kristín Tómasdóttir frístundaráðgjafi, og [[Stefán Jónsson (f. 1964)|Stefán Jónsson]] leikstjóri.<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/pistlar/raedur/nr/183|title=Stefán Jónsson á Austurvelli 29. nóvember 2008|author=Stefán Jónsson|date=29.11.2008|archive-date=2008-12-04|archive-url=https://web.archive.org/web/20081204013021/http://smugan.is/pistlar/raedur/nr/183|access-date=2024-11-18|url-status=bot: unknown}}</ref> Á fimmta þúsund manns mættu á fundinn, þrátt fyrir kulda, og góð stemning var í hópnum.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/forsida/2008/11/29/segir_goda_stemningu_a_motmaelafundi/|vefsíða=mbl.is|date=29. nóvember, 2008|title=Segir góða stemningu á mótmælafundi|archive-date=6.10.2017|archive-url=https://vefsafn.is/is/20171006173230/http://www.mbl.is/frettir/forsida/2008/11/29/segir_goda_stemningu_a_motmaelafundi/}}</ref> Þátttakendum bauðst að undirrita „uppsagnarbréf“ handa völdum ráðamönnum.<ref>{{tímarit.is|4011987|Ráðamönnum sagt upp|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=30. nóvember 2008|blaðsíða=1}}</ref> === Mótmæli við Stjórnarráðið og Seðlabankann, 1. desember 2008 === [[Mynd:W08_Protesters_Arnarhóll_9424.JPG|thumb|Mótmælendur á Arnarhóli.]] Mánudaginn 1. desember 2008 (fullveldisdaginn) mætti hópur mótmælanda fyrir utan [[Stjórnarráð Íslands|Stjórnarráðið]]. [[Eva Hauksdóttir]] fór þar fremst í flokki ásamt átta manns. Hélt fólkið á svörtum og rauðum fánum. Eva Hauksdóttir fór með ýmiss konar þulur og særingar ásamt því að hópurinn kastaði kjötstykkjum á Stjórnarráðið og á grasblettinn þar fyrir framan. Eftir um hálfa klukkustund fór hópurinn í átt að [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankanum]]. Eva Hauksdóttir fór með lögreglumanni að afgreiðsluborði bankans og óskaði eftir því að fá að hitta [[Davíð Oddsson]] Seðlabankastjóra. Nokkur hópur af mótmælendum hafði komið sér fyrir í anddyrinu ásamt Evu og var farið að láta ófriðlega. [[Lögregla|Lögreglan]] vísaði fólkinu út. Í framhaldinu fór Eva til fundar við Davíð Oddson. Eftir fundinn kom [[Eva Hauksdóttir|Eva]] út með brúðu í líki Davíðs og framdi þar gjörning sem gekk út á að bera Davíð úr bankanum. Á [[Arnarhóll|Arnarhóli]] höfðu um 1000 manns safnast saman þegar mest var og fór fólk að streyma þaðan að [[Seðlabanki|Seðlabankanum]]. Þegar hópurinn hafði náð áfangastað var ástandið orðið mjög eldfimt og nokkrir mótmælendur komnir á þak bankans. Margt fólk safnaðist fyrir í anddyrinu sem varð til þess að lögreglan gaf skipun um að rýma anddyrið. Þetta var gert nokkrum sinnum með litlum árangri sem varð til þess að lögreglan hótaði að nota [[Piparúði|piparúða]] á mótmælendur. Það kom þó aldrei til þess þar sem lögreglan átti samtal við mótmælendur sem töluðu um þeir vildu fara út með einhverri reisn og helst ekki fyrr en eftir einhvern tíma. Þá voru þau fyrirmæli gefin út til aðgerðahópa lögreglu að beita ekki neinni hörku við að koma mótmælendum út. Ágætlega gekk hjá lögreglu að koma fólkinu út en þó voru um 100 manns sem ekki vildu fara. Lögreglan gerði þá samkomulag við mótmælendur að ef þeir myndu bakka með sína lögreglumenn þá myndu mótmælendur fara út. Þetta gekk eftir og tókst lögreglu að rýma anddyrið án þess að til átaka kæmi.<ref name=":2" /> === Níundi mótmælafundur, 6. desember 2008 === Níundi mótmælafundurinn var haldinn laugardaginn 6. desember 2008. Ræðumenn voru [[Gerður Kristný]] rithöfundur og Jón Hreiðar Erlendsson fyrrum vörubílstjóri. Lúðrasveit Íslands undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum. Um 1500 manns sóttu fundinn, en þar boðaði Hörður Torfason upphaf „skyndiaðgerða“: <blockquote>Um 1.500 manns sóttu mótmælafund vegna efnahagsástandsins á Austurvelli í gær. Skipuleggjandi boðar til aðgerða með klukkustundar fyrirvara í vikunni. MÓTMÆLI Það er ekki nóg að halda mótmælafundi einu sinni í viku. Nú taka við skyndiaðgerðir. <ref>[http://vefblod.visir.is/index.php?s=2629&p=66525 Fréttablaðið 7. desember, 2008. Boða skyndiaðgerðir.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> Stöð 2 Kvöldfréttir.<ref>[http://vefmidlar.visir.is/?channelID=&programID=d93d6ddc-f3df-4c27-90e2-28d49738f306&mediaSourceID=fbf147c6-d35e-4e1f-afe5-83fa8b4abb8f&mediaClipID=7f98a25e-45ce-4eb3-a65a-1213e38650b5 Stöð 2 6. desember, 2008. Kvöldfréttir]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref></blockquote> Fundurinn var boðaður kl. 14:00. Fáir mættu á mótmælin í byrjun eða um 200-300 manns. [[Lögreglan á Íslandi|Lögreglan]] fylgdist með ákveðnum einstaklingum sem mest voru áberandi á mótmælunum við Seðlabankann þann 1. desember. Um klukkan 15:00 sást til tveggja pilta klifra upp á svalir fyrir ofan inngang Alþingishússins með skilti sem á stóð „Elskaðu land þitt“ og tilvísun í netslóð sem vísaði á sönglag á netinu. Eftir að þeir voru búnir að koma upp skiltinu fóru þeir niður. Stóðu mótmælin yfir til klukkan 15:31 og þegar mest var voru um 1000 manns á mótmælunum samkvæmt lögreglu. Eftir að mótmælunum lauk urðu nokkrir einstaklingar eftir á svæðinu og klukkan 16:02 kölluðu lögreglumenn lið sitt til baka en lögreglan hafði fylgst grant með mótmælunum sem fóru fram án átaka.<ref name=":2" /> Dreifimiðum var dreift á mótmælunum þar sem boðað var til nýrra mótmæla þann 8. desember á Austurvelli. Fyrirsögn dreifimiðanna var „TÍMI FYRIR AÐGERÐIR“ og stóð þar að þau mótmæli yrðu „annað stig“ í baráttu mótmælenda fyrir breytingum sem felast meðal annars í því að „raunverulega framkvæma þær ágætu hugmyndir sem fram hafa komið og hvernig megi ná fram réttlætinu. Ekki láta þig vanta, vertu með í aðgerðum gegn yfirvaldinu, vertu með í Byltingunni!“.<ref name=":2" /> === Mótmæli í Alþingishúsinu, 8. desember 2008 === {{aðalgrein|Nímenningarnir}} Mánudaginn 8. desember 2008 freistaði hópur um 30 mótmælenda þess að komast á palla Alþingis. Þingverðir og lögregla meinuðu fólkinu að komast á þingpalla. Níu úr þessum hóp voru síðar ákærð fyrir árás á sjálfræði Alþingis. Í ákæru sem þeim var birt 1. mars segir að fólkið sé ákært fyrir: <blockquote>... brot gegn valdstjórninni, almannafriði og allsherjarreglu og húsbrot með því að hafa, þann 8. desember 2008, ásamt hópi óþekktra manna, í heimildarleysi ruðst inn í Alþingishúsið við Austurvöll meðan á þingfundi stóð. ... Með háttsemi sinni rufu ákærðu friðhelgi Alþingis og starfsfrið auk þess sem öryggi Alþingis var hætta búin.<ref>{{cite web |url=http://www.rvk9.org/2010/05/21/ak%c3%a6rurnar-a-hendur-nimenningunum/ |title=rvk9.org, stuðningssíða nímenninganna. sótt 29. september 2010 |access-date=2010-10-01 |archive-date=2011-02-01 |archive-url=https://web.archive.org/web/20110201050856/http://www.rvk9.org/2010/05/21/ak%C3%A6rurnar-a-hendur-nimenningunum/ |url-status=dead }}</ref></blockquote> Tveir mótmælendanna komust upp á áhorfendapalla Alþingis, Snorri Páll Jónsson Úlfhildarson og óþekkt kona. Áður en hann var dreginn niður náði Snorri að hrópa af pöllunum: {{tilvitnun2|Þetta hús þjónar ekki tilgangi sínum lengur, drullið ykkur út.<ref>{{cite web|url=http://attac.is/index.php?option=com_content&view=article&id=109:raeea-solveigar-jonsdottur-a-austurvelli-15-mai-2010|website=attac.is|title=Ég ákæri ykkur. Ræða Sólveigar Jónsdóttur á Austurvelli 15. maí 2010|author=Sólveig Jónsdóttir|date=15. maí 2010|access-date=2010-10-01|archive-date=2016-03-05|archive-url=https://web.archive.org/web/20160305102100/http://attac.is/index.php?option=com_content&view=article&id=109:raeea-solveigar-jonsdottur-a-austurvelli-15-mai-2010|url-status=dead}}</ref>}} Hópur sem kallaði sig „Aðgerð Aðgerð“ lýsti yfir ábyrgð á aðgerðunum. Til nokkurra átaka kom fyrir utan þinghúsið þegar félagar hinna handteknu reyndu að frelsa þá úr klóm lögreglu. Lögreglan var með sérstakan viðbúnað á lögreglustöðinni við Hverfisgötu af ótta við sams konar umsátursástand og 22. nóvember. Ekki kom þó til þess.<ref>{{tímarit.is|6449496|„Út, út, drullið ykkur út“|blað=DV|útgáfudagsetning=9.12.2008|blaðsíða=8|höfundur=Atli Már Gylfason}}</ref> === Mótmæli við Ráðherrabústaðinn, 9. desember 2008 === Nokkrir tugir manns komu saman við [[Ráðherrabústaðurinn|Ráðherrabústaðinn]] við [[Tjarnargata|Tjarnargötu]] til að mótmæla ríkisstjórnarfundi sem þar fór fram, þriðjudaginn 9. desember. Hópurinn stillti sér upp í götunni og kom þannig í veg fyrir að ráðherrarnir kæmust að húsinu frá Tjarnargötu. Ráðherrarnir gengu þá inn bakdyramegin í gegnum garðinn ofan við húsið, frá [[Suðurgata|Suðurgötu]]. Eftirfarandi tilkynning var send út vegna aðgerðarinnar: <blockquote>Pólitísk aðgerð, 9.desember 2008, við Ráðherrabústaðinn við Tjarnargötu: Við, fólkið, komum í veg fyrir inngöngu inn í Ráðherrabústaðinn við Tjarnargötu og stöðvum þar með áframhaldandi valdníðslu ráðamanna. Peningar hafa stýrt fólki á kostnað réttinda þeirra og ráðamenn og þeirra klíkur hafa hagrætt fjármagni eftir eigin hagsmunum. Sú hagræðing hefur ekki skilað sér í réttlátu samfélagi, réttlátum heimi. Tími aðgerða er runninn upp, því réttlátt samfélag er ekki einungis mögulegt, heldur er það skylda okkar að berjast fyrir því!<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/frettir/frettir/nr/290|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090220132513/www.smugan.is/frettir/frettir/nr/290|archive-date=20.2.2009|title=Ráðherrum varnað inngöngu|website=Smugan|date=9. desember 2008}}</ref></blockquote> Tveir voru handteknir fyrir að hlýða ekki tilmælum lögreglu.<ref>{{cite web|url=http://logregla.is/displayer.asp?cat_id=1040&module_id=220&element_id=13128|title=Tveir mótmælendur handteknir|website=Lögregluvefurinn|date=9 desember 2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090424114011/http://www.logregla.is/displayer.asp?cat_id=1040&module_id=220&element_id=13128|archive-date=24.4.2009}}</ref> Í ''Morgunblaðinu'' var því slegið föstu að mótmælendur við Ráðherrabústaðinn væri sami „[h]ópur mótmælenda sem efndi til mótmæla í Alþingishúsinu [8. desember]“.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/12/09/motmaeli_vid_radherrabustadinn/|title=Mótmæli við Ráðherrabústaðinn|website=Mbl.is|date=9. desember 2008|retrieved=4. október 2010}}</ref> === Tíundi mótmælafundur, 13. desember 2008 === Tíundi laugardagsfundurinn var haldinn á Austurvelli 13. desember 2008. Um 1000 manns mættu á fundinn og sýndu samstöðu með 17 mínútna þögn í stað ræðuhalda. Á Akureyri tóku um 150 manns þátt í mótmælum undir yfirskriftinni „Virkjum lýðræðið“.<ref>{{tímarit.is|4015159|Lögreglan gaf fólki kakóbolla|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=4|útgáfudagsetning=14.12.2008}}</ref> <gallery> Image:W10 Hördur Torfason organizer 9761.JPG|Tíunda vikan og tíu útikerti við Alþingishúsið. Image:W10 Protesters 9755.JPG|Mótmælaskilti. Image:W10 Protesters 9825.JPG|Neyðarstjórn kvenna. </gallery> === Mótmæli við bankana, 17. desember 2008 === Boðuð mótmæli miðvikudaginn 17. desember áttu að hefjast kl. 9:00 við Austurvöll og þaðan átti að halda í bankana. Strax kl. 09:17 voru um 30 mótmælendur komnir inn á skrifstofur [[Landsbankinn|Landsbankans]] í [[Kirkjustræti]], flestir grímuklæddir og var óskað eftir aðstoð lögreglu við að koma þeim út. Hópurinn hélt þá í Landsbankann við [[Austurstræti]]. Þá hafði mótmælendum fjölgað í um 50 manns. Þau komu sér fyrir á 2. hæð hússins og stóð viðveran til um kl. 10:00 eða þar til ákveðið var að fara að Landsbankanum við Laugaveg 77. Þegar komið var í bankann skipti hópurinn sér í tvo minni hópa. Einn hópurinn fór á skrifstofurnar og hinn hélt til í afgreiðslusal. Eftir skamma stund yfirgáfu mótmælendur bankann og fóru á kaffihús [[Hljómalind]]ar við Laugarveg.<ref name=":2" /> Fólkið mótmælti meðal annars ráðningu [[Tryggvi Jónsson|Tryggva Jónssonar]] fyrrverandi aðstoðarforstjóra [[Baugur Group|Baugs]] til Landsbankans og hrópaði slagorðið „Borgið ykkar skuldir sjálf“.<ref>{{tímarit.is|4015405|Mótmælt í tveimur löndum|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=18.12.2008|blaðsíða=2}}</ref> Um kl. 13:00 var lögregla kölluð til vegna hóps mótmælenda á 101 Hotel við [[Hverfisgata|Hverfisgötu]] 10. Þeir biðu þar eftir [[Björgólfur Thor Björgólfsson|Björgólfi Thor Björgólfssyni]] sem var staddur á hótelinu. Mótmælendur sættust á að fara út eftir viðræður við lögreglu. Þegar mótmælendur voru komnir út gekk [[Jón Ásgeir Jóhannesson]] út af hótelinu og samkvæmt lögreglu veittust þeir að honum og reyndu að hefta för hans.<ref name="gudjonheidar" /><ref name=":2" /><ref>{{tímarit.is|4015407|Veist að Jóni Ásgeiri í gær|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=18.12.2008|blaðsíða=4}}</ref> Á bloggsíðu Guðjóns Heiðars Valgarðssonar, eins af mótmælendunum, segir hann:<blockquote>Þegar Jón Ásgeir kom út spurði ég hann hvort hann hafi stöðvað frétt [[DV]], hann veitti ekki svör og ætlaði greinilega ekki að staldra við og spjalla. Því tók ég mér snjóbolta í hönd og henti honum í smettið á Jóni. Fleiri fylgdu í kjölfarið og fékk Jón vænar gusur af snjóslugsi yfir fína jakkann sinn.<ref name="gudjonheidar">{{cite web|url=https://frussukusk.blog.is/blog/frussukusk/entry/747924/|title=Ég kastaði snjóbolta í Jón Ásgeir Jóhannesson|author=Guðjón Heiðar Valgarðsson|date=17.12.2008|website=Blog.is}}</ref></blockquote>Einnig segir hann að það hafi verið afar frelsandi að kasta snjóbolta í hann og mælti með að aðrir gerðu slíkt hið sama þegar Jón Ágeir yrði á vegi þeirra. === Ellefti mótmælafundur, 20. desember 2008 === [[Mynd:W11 Silent Protest 0073.JPG|thumb|right|Mótmælaskilti frá Neyðarstjórn kvenna.]] Á ellefta laugardagsfundinum voru aftur þögul mótmæli í ellefu mínútur. Um 500 manns mættu á mótmælin. Eftir fundinn köstuðu nokkrir mótmælendur snjó og skóm í Alþingishúsið.<ref>{{tímarit.is|4015701|Hentu skóm í Alþingishúsið|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=21.12.2008|blaðsíða=2}}</ref> Fyrirmyndin að skókastinu var atvik þar sem íraski blaðamaðurinn [[Muntadhar al-Zaidi]] kastaði skó að [[George W. Bush]] á blaðamannafundi í Bagdad sex dögum fyrr. === Tólfti mótmælafundur, 27. desember, 2008 === Tólfti laugardagsfundurinn var haldinn 27. desember 2008, á þriðja degi jóla. Lögregla taldi að um 500 hefðu mætt, en skipuleggjendur töldu það vera nær 1000.<ref>{{tímarit.is|5234896|Tólfti mótmælafundurinn á Austurvelli|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=29.12.2008|blaðsíða=4}}</ref> Ræðumenn voru [[Björn Þorsteinsson]] heimspekingur<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/ba271208.pdf Raddir fólksins: Ræða Björns Þorsteinssonar 27. des 2008.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> og [[Ragnhildur Sigurðardóttir]] sagnfræðingur.<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/ba271208.pdf Raddir fólksins: Ræða Ragnhildar Sigurðardóttur 27. des 2008]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> Mörg mótmælaskilti voru sett upp eins og [[umferðarmerki]] þar sem samningum við [[Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn|Alþjóðagjaldeyrissjóðinn]] var mótmælt og þess krafist að bankastjórum yrði vikið frá störfum.<ref>{{tímarit.is|5234917|Mótmælastaða|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=29.12.2008|blaðsíða=25}}</ref> Um 80 manns komu saman við þögul mótmæli á ráðhústorginu á Akureyri. === Kryddsíldarmótmælin, 31. desember 2008 === Nokkur hundruð manns söfnuðust saman við [[Hótel Borg]] á Austurvelli. Búist var við forystufólki stjórnmálaflokkanna í beina útsendingu á [[kryddsíld (sjónvarpsþáttur)|kryddsíld]] [[Stöð 2|Stöðvar 2]] á gamlársdag þar sem [[Sigmundur Ernir Rúnarsson]] var þáttastjórnandi. Hópur fólks fór gekk með blys frá Stjórnarráðinu á Austurvöll til að færa mótmælin nær þeim sem verið var að mótmæla.<ref name="10ar" /> Lögregla var með viðbúnað og til átaka kom við mótmælendur sem ruddu sér leið inn á hótelið og kveiktu þar í reyksprengjum og blysum.<ref name=":2" /> Lögregla beitti piparúða á mótmælendur og þurftu nokkrir að leita aðhlynningar vegna þess. Grjóti var kastað í andlit eins lögreglumanns sem kjálkabrotnaði.<ref>{{tímarit.is|4016189|Útsending Kryddsíldar rofin|útgáfudagsetning=2. janúar 2009|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=6}}</ref> Mótmælendur klipptu að lokum í sundur myndsnúru sem lá frá hótelinu að bíl fyrir utan og útsendingu var hætt. Seinna lýsti Arnar Rúnar Marteinsson varðstjóri því að það hversu mikil læti urðu þennan dag hafi komið lögreglu á óvart. Lögregla var fáliðuð þar sem meiri mannskapur hafði verið boðaður á vakt um kvöldið.<ref name="10ar">{{cite web|url=https://www.visir.is/g/20181905781d/tiu-ar-fra-hruni-sau-i-hvad-stefndi-eftir-kryddsildarmotmaelin|title=Tíu ár frá hruni: Sáu í hvað stefndi eftir Kryddsíldarmótmælin|date=1. október 2018|author=Sunna Kristín Hilmarsdóttir|website=Vísir.is}}</ref> Í skýrslu um aðgerðir lögreglu á þessum tíma kemur fram hjá ónefndum lögreglumanni sem var við störf þennan dag: <blockquote>Hluti mótmælenda á þessum tíma var vissulega góðkunningjar lögreglunnar og ungt róttækt fólk. Stór hluti var þó „venjulegir“ borgarar sem dags daglega myndu ekki taka þátt í skemmdarverkum, ofbeldi eða svívirða lögreglumenn við skyldustörf. [...] Mér virðist söguskýringin ætla að verða sú að þeir sem komu illa fram í mótmælunum og gengu of langt hafi bara verið lítill hópur góðkunningja lögreglunnar. Ekkert er fjær sanni í mínum huga.<ref name=":2" />{{rp|82}}</blockquote> === Þrettándi mótmælafundur, 3. janúar 2009 === Þrettándi laugardagsfundurinn var haldinn 3. janúar 2009 undir yfirskriftinni „Breiðfylking gegn ástandinu“.<ref>{{tímarit.is|5244935|Dagný Dimmblá sló í gegn|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=5.1.2009|blaðsíða=11}}</ref> Ræðumenn voru Halldóra Guðrún Ísleifsdóttir kennari og grafiskur hönnuður,<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/hgi030109.pdf Raddir fóklsins: Ræða Halldóru Guðrúnar Ísleifsdóttur 3. janúar, 2009.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref>, Einar Már Guðmundsson rithöfundur <ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/emg030109.pdf Raddir fólksins: Ræða Einars más Guðmundssonar 3. janúar 2009]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> og Dagný Dimmblá Jóhannsdóttir, 8 ára nemandi í Ísaksskóla.<ref>{{tímarit.is|401628|Átta ára stúlka í ræðustól|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=4. janúar 2009|blaðsíða=2}}</ref> Skipuleggjendur töldu að um 5.000 manns hefðu verið á Austurvelli, en lögregla taldi nokkuð færri.<ref>{{tímarit.is|4016280|Þúsundir á Austurvelli|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=1|útgáfudagetning=4.1.2009}}</ref> <gallery> Image:W13 Hördur Torfason organizer 0366.JPG|Hörður Torfason. Image:W13 Protesters 0394.JPG|Mótmælendur með skilti. Image:W13 Einar Már Gudmundsson speaker 0477.JPG|Einar Már Guðmundsson. Image:W13 Protesters 0412.JPG|Mótmælandi með öryggisgleraugu og öryggishjálm. Image:W13 Protesters 0434.JPG|Mótmælendur á Austurvelli. </gallery> === Fjórtándi mótmælafundur, 10. janúar 2009 === Fjórtándi laugardagsfundurinn var haldinn kl. 15:00 laugardaginn 10. janúar. Ræðumenn voru [[Þorvaldur Þorvaldsson]] trésmiður, [[Lilja Mósesdóttir]] hagfræðingur,<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/pistlar/penninn/lilja-mosesdottir/nr/574|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090130155618/www.smugan.is/pistlar/penninn/lilja-mosesdottir/nr/574|website=Smugan|date=10. janúar 2009|title=Þegar ekkert er eins og áður|author=Lilja Mósesdóttir|archive-date=30.1.2009}}</ref> og Lárus Páll Birgisson sjúkraliði.<ref>{{cite web|url=http://this.is/nei/?p=2430|website=Nei.|title=En þjóðin er þér ósammála|date=13. janúar 2009|author=Lárus Páll Birgisson|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090130154239/http://this.is/nei/?p=2430|archive-date=30.1.2009}}</ref> Skipuleggjendur töldu að um 4.000 manns hefðu mætt á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|6425368|Sandkorn|blað=DV|útgáfudagsetning=12.1.2009|blaðsíða=14}}</ref> <gallery> Image:W14 Lilla Mosesdottir speaker 0741.JPG|Lilja Mósesdóttir Image:W14 Protesters 0711.JPG|Mótmælandi með skilti með „Fjandafælu“ [[Jón lærði Guðmundsson|Jóns lærða]]. Image:W14 Protesters 0801.JPG|Horft yfir mannfjöldann á Austurvelli. Image:W14 Protesters 1063.JPG|Fánar mótmælenda. </gallery> === Fimmtándi mótmælafundur, 17. janúar 2009 === Fimmtándi laugardagsfundurinn fór fram 17. janúar 2009 kl. 15:00. Á fjórða þúsund manns mættu á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|5245740|Yfir þrjú þúsund á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=19.1.2009|blaðsíða=8}}</ref> Ræðumenn voru Svanfríður Anna Lárusdóttir, sem var atvinnulaus, og [[Gylfi Magnússon]] dósent í viðskiptafræði við Háskóla Íslands.<ref>{{cite web|url=http://www3.hi.is/%7Egylfimag/A_Austurvelli_17-1-09.pdf|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090425050335/http://www3.hi.is/%7Egylfimag/A_Austurvelli_17-1-09.pdf|title=Ræða á Austurvelli 17. janúar 2009|author=Gylfi Magnússon|date=17. janúar, 2009|website=Hi.is|archive-date=25.4.2009}}</ref> Mótmæli fóru fram á sex stöðum á landinu þennan dag: Reykjavík, Ísafirði, Akureyri, Dimmuborgum í Mývatnssveit, Selfossi og Egilsstöðum.<ref>{{cite web|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090417233855/ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item246628/|archive-date= 17.4.2009|website=Ruv.is|date=17. janúar 2009|title=Mótmælt á sex stöðum á landinu|url=http://ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item246628/}}</ref><ref>{{cite web|url=https://larahanna.blog.is/blog/larahanna/entry/774190/|author=Lára Hanna Einarsdóttir|date=18.1.2009|title=Mótmælt víða um land|website=blog.is}}</ref> Samtökin Nýjar raddir sem [[Ástþór Magnússon]] stofnaði til höfuðs Röddum fólksins, efndu til samkomu við Austurvöll sama dag klukkan 15:15. Þar áttu umræður að hefjast með stuttu ávarpi og þá átti orðið að vera laust. Lögreglan mætti á staðinn og fjarlægði sendiferðabíl og annan búnað Nýrra radda. Í framhaldi kærðu Nýjar raddir framgöngu lögreglu.<ref>{{cite web|url=http://lydveldi.blog.is/blog/lydveldi/entry/774223/|title=STJÓRNSÝSLUKÆRA vegna Lögreglunnar í Reykjavík|author=Ástþór Magnússon|website=blog.is|date=17.1.2009}}</ref> <gallery> Image:W14x Protesters 0976.JPG|Hópur heilbrigðisstarfsfólks mótmælir niðurskurði vegna Bankahrunsins. Image:W14x Protesters at Austurvöllur 0993.JPG|Mótmælaskilti þar sem má sjá skrifað „Helvítis fokking fokk!“ og „Ég er ekki þjóðin“. Image:W14x Speaker Gylfi Magnusson 1025.JPG|Gylfi Magnússon. Image:W14x Speaker Svanfridur Anna Larusdottir 1060.JPG|Svanfríður Anna Lárusdóttir. Image:W14x Protesters 1099.JPG|Súpueldhús á Austurvelli. </gallery> === Mótmæli við Alþingishúsið, 20. janúar 2009 === Þriðjudaginn 20. janúar kom Alþingi saman á ný eftir jólafrí og Raddir fólksins höfðu boðað mótmæli af því tilefni. Krafa mótmælenda var að boðað yrði til kosninga sem fyrst. Þingsetning var klukkan 13:00. Þá var hópur mótmælenda mættur á Austurvöll og fjölgaði eftir því sem leið á daginn. Mótmælendur slógu á trommur og hrópuðu slagorðið „Vanhæf ríkisstjórn“. Sturla Jónsson var með gasknúnar flautur sem gáfu frá sér mikinn hávaða.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/20/piparudi_og_handtokur/|title=Piparúði og handtökur við Alþingi|website=Mbl.is|date=20.1.2009}}</ref> Lögreglumenn í óeirðabúningum skipuðu sér framan við Alþingishúsið og í Alþingisgarðinum til að varna mótmælendum inngöngu í Alþingishúsið. Um 20 manns voru handteknir í Alþingisgarðinum og fluttir í bílakjallara Alþingis.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22324/|title=Myndskeið: Þjóðin var í Alþingisgarðinum|website=Mbl.is|date=20.1.2009}}</ref> Mótmælendur á Austurvelli hentu reyksprengjum og súrmjólk á lögregluna sem beitti bæði kylfum og piparúða á mótmælendur.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22325/|title=Myndskeið: Beittu kylfum á mótmælendur|website=Mbl.is|date=20.1.2009}}</ref> Margar rúður í Alþingishúsinu voru brotnar. Töluverður fjöldi mótmælenda hélt áfram trommuslætti eftir að þingmenn hurfu úr þinghúsinu, og um sjöleytið var kveiktur bálköstur norðan við Skálann, viðbyggingu Alþingishússins.<ref name=":2" />{{rp|101}} Í blöðunum var mótmælunum lýst sem mestu mótmælum Íslandssögunnar frá 1949<ref>{{tímarit.is|5245813|Mestu mótmæli frá 1949|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=21.1.2009|blaðsíða=1}}</ref> og farið var að tala um þau sem „byltingu“.<ref>{{tímarit.is|6364164|Janúarbyltingin á Austurvelli|blað=DV|útgáfudagsetning=21.1.2009|blaðsíða=2}}</ref> Fyrr um kvöldið höfðu mótmælendur reynt að kveikja í [[Óslóartréð|Óslóartrénu]] þar sem það stóð en eldurinn hafði slokknað af sjálfu sér.<ref>{{cite web|url=http://www.visir.is/osloartred-fellt-og-brennt/article/2009276463267|title=Oslóartréð fellt og brennt|date=20.1.2009|website=Vísir.is}}</ref> Laust fyrir miðnætti gerðu nokkrir mótmælendur aðra atlögu að trénu með því að klippa á víra sem héldu því uppi. Eftir dágóða stund tókst að fella tréð. Mótmælendur drógu tréð fyrir framan Skálann á Austurvelli<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/21/osloartred_borid_a_balid/|title=Óslóartréð borið á bálið|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Gerðar voru nokkrar tilraunir til þess að kveikja í trénu en erfitt reyndist að fá það til að loga. Það hafðist þó að lokum og bálið logaði lengi þar sem mótmælendur bættu á það eldsmat af nærliggjandi byggingarsvæðum. Um tvöleytið hófu lögregla og slökkvilið að slökkva bálið og aðra elda sem mótmælendur höfðu kveikt á Austurvelli. Aðgerðum lögreglu lauk ekki fyrr en um klukkan 3 um nóttina.<ref name=":2" />{{rp|103}} Nokkrir eftirmálar urðu eftir þessi mótmæli, þar sem [[Geir Jón Þórisson]] hélt því fram í skýrslu lögreglu um mótmælin árið 2012 að þingmenn [[Vinstri græn]]na, [[Steingrímur J. Sigfússon]] og [[Álfheiður Ingadóttir]], hefðu gagnrýnt störf lögreglu í þinghúsinu þennan dag. Hann hélt því líka fram að Álfheiður hefði verið í sambandi við mótmælendur í Alþingisgarðinum fyrr um daginn með farsíma úr þinghúsinu.<ref name=":2" />{{rp|98}} Álfheiður vísaði því á bug að hún hefði stýrt mótmælunum við húsið.<ref>{{cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/alfheidur-oskar-gagna-fra-logreglu|title=Álfheiður óskar gagna frá lögreglu|date=27.2.2012|website=RÚV}}</ref> Þetta varð samt tilefni [[samsæriskenning]]ar um að mótmælin hefðu í raun ekki verið sjálfsprottin heldur skipulögð af Vinstri grænum (sem voru í stjórnarandstöðu) og hafi lyktað með eins konar [[valdarán]]i.<ref>{{cite web|url=https://www.althingi.is/altext/140/03/r29141646.sgml|author=Vigdís Hauksdóttir|title=Ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur stjórnlagaráðs að frumvarpi til stjórnarskipunarlaga|date=29.3.2012|website=Alþingi.is}}</ref><ref>{{cite web|url=https://andriki.is/2010/10/07/fimmtudagur-7-oktober-2010/|title=Fimmtudagur 7. október 2010|date=7.10.2010|website=Andríki}}</ref><ref>{{cite web|url=https://kjarninn.is/skodun/2018-09-18-rytingsstunga-nasistanna-yfirfaerd-island-ii/|author=Þorvaldur Logason|title=Rýtingsstunga nasistanna yfirfærð á Ísland II|date=20.9.2018|website=Kjarninn}}</ref> <gallery> Image:W15 090120-DSC01585.JPG|Trommusláttur framan við Alþingishúsið. Image:W15 Police 1445.JPG|Mótmælendur slá á fötur upp við lögreglumenn sem standa þétt upp við Alþingishúsið. Image:W15 Protesters 1231.JPG|Reykur vegna blysa og reyksprengja yfir Austurvelli. Image:W15 Protesters 1253.JPG|Lögregla ræðir við mótmælendur. Image:W15 Protesters 1807.JPG|Fólk safnast við bálköstinn um kvöldið. </gallery> === Mótmæli við Stjórnarráðið og Alþingishúsið, 21. janúar 2009 === Daginn eftir þingsetningu mættu mótmælendur á Austurvöll klukkan eitt. Jarðarför átti að vera í Dómkirkjunni klukkan 3 og mótmælendur fluttu sig því að Stjórnarráðinu þar sem mótmælin héldu áfram. Stór hópur lögreglumanna í óeirðabúnaði þurfti að aðstoða ráðherra við að komast þaðan. Mótmælendur veittust að forsætisráðherra, Geir Haarde, þegar hann steig út í ráðherrabílinn og [[Hallgrímur Helgason]] rithöfundur barði með báðum hnefum á húddið á bílnum þegar hann ók frá Stjórnarráðinu í gegnum mannþröngina um klukkan tvö.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22350/|title=Erlendir fjölmiðlar fjalla um atvikið við stjórnarráðið|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref><ref>{{cite web|url=http://news.bbc.co.uk/2/hi/europe/7843412.stm |title=Protesters hit Icelandic PM's car|date=21.1.2009|website=BBC NEWS}}</ref> Eftir það héldu mótmælin áfram nokkra stund en færðust svo aftur inn á Austurvöll. Þar var þögn meðan á jarðarförinni stóð. Dómkirkjuprestur hafði beðið mótmælendur um að hafa hljótt við kirkjuna.<ref>{{tímarit.is|5245874|Aðsúgur gerður að ráðherra|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=22.1.2009|blaðsíða=14}}</ref> Mótmælin héldu svo áfram eftir 4. Lögreglan sló skjaldborg um Alþingishúsið líkt og daginn áður og varð fyrir eggjakasti. Innan dyra hafði boðaður þingfundur hins vegar verið felldur niður. Mótmælendur reyndu að kveikja bál á nokkrum stöðum á Austurvelli en þau voru slökkt jafnharðan.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22337/|title=Myndskeið: Mótmæla aftur í dag|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Klukkan 8 um kvöldið hófst fundur Samfylkingarfélagsins í Reykjavík í [[Þjóðleikhúsið|Þjóðleikhúskjallaranum]]. Þangað hélt stór hópur mótmælenda og kveikt var bál utan við innganginn. Á fundinum ályktaði félagið að slíta bæri stjórnarsamstarfinu við Sjálfstæðisflokkinn.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/21/samthykktu_alyktun_um_stjornarslit/|title=Samþykktu ályktun um stjórnarslit|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Eftir að fundinum lauk héldu mótmælendur aftur á Austurvöll þar sem lögregla varð fyrir grjótkasti og beitti piparúða til að dreifa mannfjöldanum. Piparúðinn kláraðist um miðnætti og tók lögreglan þá til þess bragðs að sprengja [[táragas]]sprengjur í fyrsta sinn frá 1949.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/22/taragasi_beitt_a_austurvelli/|date=22. janúar, 2009|title=Táragasi beitt á Austurvelli|website=Mbl.is}}</ref> Ein örsaga frá þessu kvöldi sem er höfð eftir í bókinni ''Hrunið'' eftir [[Guðni Th. Jóhannesson|Guðna Th. Jóhannesson]] er að svissneski listaverkasafnarinn [[Francesca Thyssen-Bornemisza]] hafi haldið kvöldverðarboð fyrir íslenska myndlistarmenn á veitingastaðnum Við Tjörnina og lyktin af táragasinu borist gestum sem stóðu og drukku kampavín á svölunum.<ref>{{cite journal|author=Benedikt Jóhannesson|year=2009|journal=Skírnir|volume=183|number=2|title=Í skugga hrunsins: Ritdómar|page=519|url=https://timarit.is/gegnir/991008671949706886}}</ref> Thyssen-Bornemisza var áberandi bakhjarl íslenskrar myndlistar á þessum tíma og árin eftir hrun. Eftir að táragasinu var beitt færðu mótmælendur sig aftur að Stjórnarráðinu þar sem hópur lögreglumanna stóð fyrir framan húsið og varð fyrir töluverðu grjótkasti. Um klukkan 2 gerðist það hins vegar að hópur mótmælenda tók sér stöðu framan við lögreglumennina til að verja þá fyrir grjótkastinu og hvetja fólk til að hætta því. Eftir það róuðust mótmælin.<ref name=":2" />{{rp|120}} Næstu daga var kallað eftir því að mótmælendur sýndu andstöðu við ofbeldi með því að auðkenna sig með appelsínugulum lit (sem var vísun í [[Appelsínugula byltingin|appelsínugulu byltinguna]] í Úkraínu 2004-5).<ref>{{tímarit.is|5245941|Mótmæla ofbeldi|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=23.1.2009|blaðsíða=17}}</ref> Sjö lögreglumenn slösuðust í mótmælunum, aðallega út af grjótkasti.<ref name=":2" />{{rp|120}} <gallery> Image:W15a Protesters 1894.JPG|Lögreglumenn við Stjórnarráðið. Image:W15a Protesters 1897.JPG|Mótmæli við Stjórnarráðið. Image:W15a Protesters 1919.JPG|Mótmælaskilti við Stjórnarráðið. Image:W15a Protesters 1943.JPG|Hópur mótmælenda við Stjórnarráðið. Image:W15b Protesters 2269.JPG|Lögreglumenn mynda skjaldborg við Alþingishúsið. </gallery> === Mótmæli við Alþingishúsið, 22. janúar 2009 === [[Mynd:W15c Protesters 2580.JPG|thumb|Mótmælendur slá á trommur.]] Á fimmtudeginum var mótmælt sem fyrr og trommur barðar, en mótmælin voru mun friðsamlegri en dagana tvo þar á undan. Áætlað var að 400-500 manns hefðu mætt á Austurvöll. Sumir mótmælendur færðu lögreglumönnum blóm. Ýmis samtök sem höfðu tekið þátt í mótmælunum sendu frá sér yfirlýsingar þar sem ofbeldi gegn lögreglu var fordæmt. Raddir fólksins og ýmsir aðrir hópar boðuðu hlé á mótmælum föstudags- og laugardagskvöld þar sem áfengi og mótmæli færu ekki saman.<ref>{{tímarit.is|5245940|Söngur og rósir á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=23.1.2009|blaðsíða=17}}</ref> Margir mótmælendur auðkenndu sig með appelsínugulum borðum og tóku sér sumir stöðu með lögreglu við þinghúsið. Seinna um kvöldið var lögreglumönnum í óeirðabúnaði skipt út fyrir lögreglumenn í hefðbundnum einkennisbúningi.<ref name=":2" />{{rp|128}} Mótmælin stóðu engu að síður fram yfir 11 um kvöldið. <blockquote>Þrátt fyrir meiðsl á fólki, beinbrotna mótmælendur eftir barsmíðar lögreglu, þrátt fyrir að táragasi hafi verið beitt til að sundra mótmælendum og lögreglumaður dvalið á sjúkrahúsi í skammtímalegu eftir miðvikudaginn létu mótmælendur ekki bilbug á sér finna og mættu aftur í gær, fimmtudaginn 22. janúar, til aðgerða á Austurvelli. Lögreglan virðist spila ''good cop-bad cop'' að hætti bíómynda: nú var Geir Jón á svæðinu og fór þá allt friðsamlega fram. Grímuklæddir og grímulausir höfðu hátt saman, í ró og spekt. Mótmælendur færðu lögreglumönnum blóm og heitt kakó. Einn og einn var tekinn af lögreglu, en það var að mestu gert ofstopalaust. - Nei.<ref>{{cite web|url=http://this.is/nei/?p=3221|website=Nei.|date=23. janúar 2009|title=''Good cop''-dagur á Austurvelli|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090130152753/http://this.is/nei/?p=3221|archive-date=30.1.2009|url-status=dead}}</ref></blockquote> === Sextándi mótmælafundur, 24. janúar 2009 === Sextándi laugardagsfundurinn fór fram 24. janúar klukkan 3 á vegum Radda fólksins. Ræðumenn voru [[Magnús Björn Ólafsson]] blaðamaður, [[Hildur Helga Sigurðardóttir]] blaðamaður, Jakobína Ingunn Ólafsdóttir stjórnsýslufræðingur og [[Guðmundur Andri Thorsson]] rithöfundur. Um það bil 6000 manns tóku þátt í mótmælunum.<ref>{{cite web|url=http://www.ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item247637/|title=Allt að 6000 á Austurvelli í dag|date=24.1.2009|website=RÚV|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090206120317/http://www.ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item247637/|archive-date=6.2.2009}}</ref> Samkvæmt dagbók lögreglu fóru mótmælin vel fram og mun jákvæðari andi en dagana á undan. Margir auðkenndu sig með appelsínugulum lit til að sýna andstöðu við ofbeldi. Aðgerðum lögreglu lauk fyrir 7.<ref name=":2" />{{rp|142}} <gallery> Image:W16 Drummers 02618.JPG|Trommað við Alþingishúsið. Image:W16 Thorvaldur performs 02631.JPG|[[Þorvaldur Þorvaldsson]] trésmiður syngur. Image:W16 Speaker Magnus Björn Olafsson 2682.JPG|Magnús Björn Ólafsson með appelsínugulan borða. Image:W16 Protesters 2687.JPG|Mótmælaskilti í líki umferðarskiltis. Image:W16 Protester 2729.JPG|Mótmælendur á Austurvelli. Appelsínugulur litur er áberandi. </gallery> === Stjórnarslit, 26. janúar 2009 === Föstudaginn 23. janúar hafði Geir H. Haarde, forsætisráðherra, boðað til blaðamannafundar í Valhöll þar sem hann sagði frá því að hann hefði greinst með [[krabbamein]] og hygðist segja af sér formennsku í flokknum.<ref>{{tímarit.is|5246178|Aðdragandi sögulegra slita|blað=Morgunblaðið|höfundur=Una Sighvatsdóttir|útgáfudagsetning=27.1.2009|blaðsíða=15}}</ref> Samfylkingin brást við því með tilboði um [[þjóðstjórn]] undir forsæti [[Jóhanna Sigurðardóttir|Jóhönnu Sigurðardóttur]], þáverandi félagsmálaráðherra. Þetta þótti Sjálfstæðismönnum óaðgengilegt skilyrði og töluðu um ístöðuleysi samstarfsflokksins eftir brotthvarf formannsins, [[Ingibjörg Sólrún Gísladóttir|Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur]], sem greindist með krabbamein í höfði í september 2008.<ref>{{cite web|url=http://mbl.is/mm/frettir/sjonvarp/22438/|title=Ásaka hvert annað um hroka|date=26.1.2009|website=Mbl.is}}</ref><ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/kosning/2009/01/26/sett_fram_til_ad_knyja_fram_stjornarslit/|title=Sett fram til að knýja fram stjórnarslit|date=26.1.2009|website=Mbl.is}}</ref><ref>{{tímarit.is|4020086|Deila um ástæður slitanna|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=27.1.2009|blaðsíða=8}}</ref> Sunnudaginn 25. janúar, tilkynnti þáverandi viðskiptaráðherra, [[Björgvin G. Sigurðsson]], um afsögn sína. Sama dag var tilkynnt að þáverandi forstjóri fjármálaeftirlitsins [[Jónas Fr. Jónsson]] og stjórn þess myndu segja af sér. Með þessu kvaðst Björgvin vera að axla pólitíska ábyrgð sem viðskiptaráðherra á [[Bankahrunið á Íslandi|bankahruninu]]. Mánudaginn 26. janúar sagði [[Jón Sigurðsson (f. 1941)|Jón Sigurðsson]] sig úr bankaráði Seðlabankans.<ref>{{tímarit.is|5246178|Sagði sig úr bankaráði Seðlabanka Íslands|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=27.1.2009|blaðsíða=14}}</ref> Mánudaginn 26. janúar 2009, funduðu Geir H. Haarde og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir í Alþingishúsinu. Á þeim fundi var ákveðið að slíta ríkisstjórnarsamstarfi flokkanna. Að fundi loknum gekk Geir H. Haarde á fund forseta Íslands, [[Ólafur Ragnar Grímsson|Ólafs Ragnars Grímssonar]], á [[Bessastaðir|Bessastöðum]] og baðst lausnar fyrir hönd ráðuneytis síns og ríkisstjórnarinnar.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/kosning/2009/01/26/geir_til_bessastada_klukkan_16/|title=Geir til Bessastaða klukkan 16|date=26.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Lítill hópur mótmælenda fagnaði stjórnarslitunum með trommuslætti á Austurvelli. Nokkru áður var farið að nota heitið „búsáhaldabyltingin“ um mótmælin dagana á undan og eftir stjórnarslitin festist sú orðanotkun í sessi. Dagana á eftir var mynduð [[Fyrsta ráðuneyti Jóhönnu Sigurðardóttur|minnihlutastjórn undir forsæti Jóhönnu Sigurðardóttur]] með þátttöku [[Vinstri græn]]na. [[Framsóknarflokkurinn]] féllst á að verja stjórnina falli með því skilyrði að boðað yrði til kosninga um vorið. [[Alþingiskosningar 2009]] voru svo haldnar í apríl. Eitt nýtt framboð, [[Borgarahreyfingin]], spratt beinlínis upp úr mótmælunum á Austurvelli og fékk fjóra þingmenn í kosningunum.<ref>{{tímarit.is|5249027|Borgarahreyfingin - þjóðin á þing|blað=Morgunblaðið|höfundur=Þór Saari|útgáfudagsetning=17.3.2009|blaðsíða=19}}</ref> <gallery> Image:W16a Protester 02999.JPG|Mótmælandi á Austurvelli. Image:W16a Bessastadir 03017.JPG|Sjónvarpsfólk bíður komu forsætisráðherra til Bessastaða. Image:W26a Geir H. Haarde arrives 03030.JPG|Geir H. Haarde kemur til Bessastaða. Image:W16a Resignation 3041.JPG|Geir H. Haarde tilkynnir fjölmiðlum afsögn sína. </gallery> === Sautjándi mótmælafundur, 31. janúar 2009 === Sautjándi laugardagsfundur Radda fólksins var haldinn 31. janúar og kynntur sem „sigurhátíð“.<ref>{{tímarit.is|5246507|Sautjándi mótmælafundurinn|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=2.2.2009|blaðsíða=7}}</ref> Um 2000 manns mættu á fundinn. Þjóðkórinn söng ættjarðarlög. Ræðumenn voru Viðar Hreinsson bókmenntafræðingur, [[Katrín Snæhólm Baldursdóttir]] myndlistarkona og Viðar Þorsteinsson heimspekingur. Um kvöldið voru tónleikar á skemmtistaðnum NASA við Austurvöll undir yfirskriftinni „Búsáhaldaboogie“. Þar komu fram [[Mug­i­son]], [[Sudd­en We­ather Change]], [[Reykja­vík (hljómsveit)|Reykjavík]], [[XXX Rottweilerhundar]] og [[Jeff Who]].<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/folk/frettir/2009/01/31/sigurhatid_radda_folksins_a_austurvelli/|title=Sigurhátíð Radda fólksins á Austurvelli|date=31.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> <gallery> Image:W17 Chorus of the Nation 3322.JPG|Þjóðkórinn. Image:W17 Katrin Snæholm Baldursdottir speaker 3389.JPG|Katrín Snæhólm Baldursdóttir. Image:W17 Protesters 3402.JPG|Hörður Torfason í hópi mótmælenda. </gallery> === Fleiri mótmælafundir vegna Bankahrunsins === Næstu mánuði héldu laugardagsfundir áfram á vegum Radda fólksins, þótt mun færri mættu á flesta þeirra en áður. Krafa mótmælenda var að stjórn Seðlabanka Íslands myndi víkja.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/02/07/thyskir_sparifjareigendur_i_hopi_motmaelenda/|title=Þýskir sparifjáreigendur í hópi mótmælenda|date=7.2.2009|website=Mbl.is}}</ref> Þetta breyttist þegar fyrstu samningarnir vegna [[Icesave]]-reikninganna litu dagsins ljós, en fjölmenn mótmæli vegna þeirra voru sumarið 2009, meðal annars á vegum aðgerðahópsins [[InDefence]].<ref>{{tímarit.is|5260731|„Hvar er forsetinn með öll sín sambönd?“|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=14.8.2009|blaðsíða=2|höfundur=Sigurður Bogi Ævarsson}}</ref> Alls urðu laugardagsfundir Radda fólksins fleiri en 30.<ref>{{cite web|url=https://www.visir.is/g/2009495068878/raddir-folksins-a-austurvelli-i-dag|title=Raddir fólksins á Austurvelli í dag|date=20.6.2009|website=Vísir.is}}</ref> Allt árið 2010 var mótmælt vegna uppgjörs [[húsnæðislán]]a og [[gengislán]]a almennings. Þessi mótmæli náðu hámarki 4. október 2010 þegar allt að 7.000 mættu á Austurvöll,<ref name=":2" />{{rp|233}} bál voru kveikt og flugeldar sprengdir.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2010/10/04/metfjoldi_a_austurvelli/|title=Metfjöldi á Austurvelli|author=Baldur Arnarsson|date=4.10.2010|website=Mbl.is}}</ref> == Mótmælendur == Samkvæmt íslensku kosningarannsókninni sem er gerð á landsvísu eftir hverjar kosningar, sögðust 17% svarenda hafa tekið þátt í mótmælum í kjölfar Bankahrunsins og 70% sögðust hafa verið hlynnt mótmælunum.<ref>{{cite conference|title=Búsáhaldabyltingin: Pólitískt jafnræði og þátttaka almennings í mótmælum|author=Eva Heiða Önnudóttir|conference=Þjóðarspegillinn|year=2011|page=39|url=https://skemman.is/handle/1946/10251}}</ref> Rannsóknin sýndi að ekki var mikill munur á þeim sem tóku þátt og þeim sem ekki tóku þátt hvað varðar menntun og tekjur, en hvatar á borð við áhuga á stjórnmálum, að telja sig vinstra megin við miðju í stjórnmálum og að telja mikla hagsmuni vera í húfi, voru lykilástæður þátttöku. Önnur rannsókn sem var gerð á handahófskenndu 609 manna úrtaki á höfuðborgarsvæðinu sýndi að 25% eða fjórðungur íbúa tók þátt í einhverjum mótmælum á Austurvelli í janúar 2009. Mótmælin urðu vettvangur til þess að afla sér upplýsinga um Bankahrunið, efnahagsleg óvissa var áberandi og landsmenn vildu frekari skýringar.<ref name="konnun" /><ref>{{cite journal|title=Economic Crisis and Popular Protest in Iceland, January 2009: The Role of Perceived Economic Loss and Political Attitudes in Protest Participation and Support|author=Jón Gunnar Bernburg|journal=Mobilization: An International Quarterly|year=2015|volume=20|number=2|pages=231–252|doi=10.17813/1086-671X-20-2-231}}</ref> Niðurstöður sýndu að fólk sem var óánægt með lýðræðið og taldi vera spillingu í stjórnmálum, sérstaklega vinstrisinnað fólk, var mun líklegra til að mæta og taka þátt í mótmælunum.<ref name="konnun">{{cite conference|title=Hverjir tóku þátt í Búsáhaldabyltingunni?|author=Jón Gunnar Bernburg, Berglind Hólm Ragnarsdóttir, Sigrún Ólafsdóttir|conference=Þjóðarspegillinn|year=2010|url=https://skemman.is/handle/1946/6856}}</ref> Þau sem að höfðu neikvæðar væntingar um framtíðarstöðu sína og lífskjör voru 15 sinnum líklegri til að sækja mótmælin reglulega, burtséð frá því hver þáverandi lífskjör þeirra voru. Þeir landsmenn sem skilgreindu sig lengst til [[Vinstristefna|vinstri]] voru 50 sinnum líklegri til þess að mæta ítrekað á mótmælin en þeir sem skilgreindu sig lengst til [[Hægristefna|hægri]]. Vantraust á stjórnmálakerfinu hafði líka áhrif; fólk sem bar lítið traust til stjórnmálakerfisins var 6 sinnum líklegra til að mæta á mótmælin. Fólk sem taldi að það væru ójöfn tækifæri í landinu vegna spillingar var miklu líklegra til þess að taka ítrekað þátt í mótmælunum á Austurvelli. Ef hámarks- og lágmarksgildi í mælingunni eru skoðuð, voru þau sem mældust hæst 150 sinnum líklegri til þess að mæta ítrekað en þau sem mældust lægst.<ref name="konnun" /> === Mótmælendahópar, samtök og hreyfingar === Í kjölfar efnahagshrunsins urðu til hópar fólks sem hafði áhyggjur af ástandinu og vildu legja sitt af mörkum til að freista þess að hafa áhrif. [[Raddir fólksins|'''Raddir fólksins''']] eru samtök sem stofnuð voru með það að markmiði að ná saman fólki til þess að mótmæla á friðsaman hátt. Samtökin, með [[Hörður Torfason|Hörð Torfason]] í broddi fylkingar, héldu vikuleg mótmæli á Austurvelli frá 11.október til og með 27.júní 2009 auk annarra funda. Heimasíða þeirra er [http://raddirfolksins.info/ Raddir fólksins] [[Hagsmunasamtök heimilanna|'''Hagsmunasamtök heimilanna''']] voru stofnuð 15.janúar 2009. Markmið þeirra var að taka á brýnum fjárhagsvanda heimilanna í landinu sem skapaðist í kjölfar efnahagshrunsins og að forða heimilunum í landinu frá ósanngjarnri eignaupptöku, óbærilegum skuldaklyfjum og upplausn. [[Andspyrna (hreyfing)|'''Andspyrna''']] er hreyfing anarkista, vefsíðan [http://www.andspyrna.org andspyrna.org] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20210726135646/https://andspyrna.org/ |date=2021-07-26 }}geymir færslur frá 23.júní 2008 sem var fyrir efnahagshrunið. Í færslu á síðu Andspyrnu segir "Barátta anarkista snýst um að fella öll yfirvöld og útrýma allri pýramídalaga skipulagningu. Tvö orð - Án yfirvalds! - eru grunnurinn að hugmyndafræði anarkista; einföld og stutt setning, en flókin og margslungin í verki. Við munum kappkosta að gera grein fyrir fjölbreyttri flóru hugmynda og aðgerða innan anarkismans og eigna ekki neinni einstakri stefnu..."<ref>{{Cite web |url=http://www.andspyrna.org/index.php?start=305 |title=Heimasíða Andspyrnu |access-date=2017-03-23 |archive-date=2020-08-07 |archive-url=https://web.archive.org/web/20200807032927/http://www.andspyrna.org/index.php?start=305 |url-status=dead }}</ref> Færsla 29.október 2008 fjallar um Andspyrnubíó þar sem lesandanum er boðið í bíó á ákveðnum dagsetningum til þess að horfa á andófsmyndir. [[Neyðarstjórn kvenna]] '''Appelsínugulir''' - Appelsínugulur litur einkenndi þá sem vildu friðsamlega mótmæli, þeir sem völdu að tilheyra þessum hóp áttu sér engan málsvara en allir þeir sem báru appelsínugulan lit voru málsvarar yfirlýsingarinnar. Yfirlýsing appelsínugulra: Við erum appelsínugul. Við erum friðsöm. Við viljum breytingar. Appelsínugulur… * … er friðsöm krafa um breytingar. * … merkir að sá sem fer fram með ofbeldi eða skemmdarverkum talar ekki í þínu nafni. * … er krafa um að Alþingi endurnýi umboð sitt frá fólkinu í landinu eins fljótt og auðið er. * … lýsir hvorki stjórnmálaskoðun né stendur fyrir neitt annað en hér er upp talið. == Aðgerðir lögreglu == Eftir að mótmæli hófust í kjölfar bankahrunsins í október 2008 gerði lögregla sér ljóst fyrir að mótmæli af þessari stærðargráðu höfðu ekki sést áður hér á landi og þurfti lögregla því að bregðast við breyttu landslagi og ákveða hvernig skildi bregðast við þegar út brytust fjöldamótmæli. Lögreglan á Íslandi fékk sérhannaðan óeirðarbúnað árið 2002 í tengslum við NATÓ fund sem haldinn var hér á landi og var búist við mótmælum í kjölfarið.Verklagsreglur varðandi mannfjöldastjórnum voru gefnar út í apríl 2002. Það kom svo á daginn að ekki var þörf á þeim viðbúnaði en ákvað lögreglan að viðhalda þeirri þjálufun sem fram hafði farið og halda áfram að verða sér úti um nauðsynlegan búnað í tengslum við mannfjöldastjórnun. Lögregla þurfi lítið að beita sér vegna mótmæla fyrr en árið 2005 þegar vörubílstjórar mótmæltu olíugjöldum og sköttum sem íþyngdi rekstrarumhverfi þeirra. Þegar bankakerfið á Íslandi hrundi þá brutust út mótmæli og var búist við því að almenningur myndi gera áhlaup á bankana og mögulega gætu brotist út óeirðir. Stefán Eiríksson kallaði saman yfirlögregluþjóna og aðstoðarlögreglustjóra sunnudaginn eftir bankahrunið og ræddu þeir meðal annars um það sem gæti komið upp t.d. viðbrögð almennings ef greiðslukortafyrirtæki lokuðu, og mögulega seðlaþurrð hjá bönkunum. Yfirstjórn LRH ákvað að aðkoma lögreglu að mótmælunum  sem voru að brjótast út yrði að lögreglan reyndi í lengstu lög að forðast alla valdbeitingu við störf sín við að halda aftur af mótmælendum heldur reyna að nota samræður og ræða frekar við skipuleggjendur mótmælanna. Handtökur yrðu ekki framkvæmdar nema ómögulegt væri að koma ró á mannskapinn og þá ef um líkamlegu ofbeldi gegn lögreglumönnum eða öðrum væri beitt.<ref name=":2" /> === Skýrsla um aðgerðir lögreglu í mótmælunum === [[Geir Jón Þórisson]] skrifaði árið 2012 skýrsluna „Samantekt á skipulagi lögreglu við mótmælin 2008-2011“ að beiðni [[Stefán Eiríksson|Stefáns Eiríkssonar]] lögreglustjóra höfuðborgarsvæðisins. Hugmyndin var skrá niður á einn stað allar þær upplýsingar sem lögreglan byggi yfir varðandi mótmælin. Á þessu tímabili var Geir Jón starfandi yfirlögregluþjónn og kom að undirbúningi aðgerða lögreglu við mótmælin. Skýrslan er ein mikilvægasta heimildin um aðgerðir lögreglu í mótmælunum. Hún olli talsverðu fjaðrafoki þegar hún kom út, þar sem eintak barst til fjölmiðla þar sem ekki var strikað yfir viðkvæmar upplýsingar. Engu að síður þótti skýrslan góð heimild um vaxandi óánægju í samfélaginu sem leiddi til harðra mótmæla.<ref name=":2" /> Skýrslan rekur stefnu og ákvarðanatöku lögreglustjóra höfuðborgasvæðisins sem og samantekt á einstaka mótmælum. Í lok skýrslunnar koma svo tölfræðiupplýsingar sem sýna meðal annars fjölda lögreglumanna sem tóku þátt í starfi á vettvangi mótmælanna. Skýrslan byggist aðallega á gögnum og skráningum úr lögreglukerfi þar sem dagbók var skrifuð fyrir hvern einasta dag sem mótmæli voru. Farið var yfir umfjallanir fjölmiðla, greinaskrif og fleira, og þannig aflað upplýsinga um gagnrýni á framgöngu lögreglunnar í mótmælum. Skýrsluhöfundur taldi þó að sjálfsagt hefði mátt leggjast í frekari rannsóknarvinnu vegna mótmælanna, en dagbækur lögreglu voru misgóðar heimildir. Hann taldi það kost að hann kom sjálfur að flestum mótmælunum.<ref name=":2" /> Varðandi skipulag lögreglu kom fram að lögreglumönnum var raðað í átta manna flokka sem stjórnað var af flokkstjórum. Fjöldi aðgerðahópanna tók mið af áætluðum fjölda mótmælenda og því hvort menn töldu að einhver átök myndu brjótast út. Fram kemur í skýrslunni að notast hafi verið við aðferðafræði mannfjöldastjórnunar. Því hafi einstaklingsframtak lögreglumanna ekki verið fyrir hendi og þar með auðveldara að tryggja öguð og markviss vinnubrögð. Helsta tölfræði sem kom fram í skýrslunni var eftirfarandi: * Fjöldi aðgerða lögreglu vegna mótmæla sem er lýst í skýrslunni voru 138. * Samtals störfuðu 4.714 lögreglumenn í öllum mótmælunum, margir komu við sögu oftar en einu sinni. * Ef gengið er út frá tímasetningum sem koma fram í skýrslunni má ætla að heildartímafjöldi sem lögregla var við störf tengdum mótmælum hafi verið um 26.656,5 klst. * Áætlaður kostnaður LRH vegna mótmæla á fyrrgreindu tímabili er 65-70 milljónir króna. Innifalið í þeirri upphæð eru kaup á viðbótarbúnaði og fleira. Embætti LRH fékk enga viðbótarfjárveitingu frá ríkinu vegna þessa kostnaðar. Einn mótmælenda sem nefndur er í skýrslunni, [[Eva Hauksdóttir]], óskaði eftir að fá aðgang að skýrslunni. Þegar lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu hafnaði því kærði hún ákvörðunina til úrskurðarnefndar um upplýsingamál. Í des­em­ber 2012 kvað úr­sk­urðar­nefndin upp úr að synj­un lög­reglu­stjór­ans var staðfest, en þó þannig að veita skyldi aðgang að köfl­um sem heita „Gagn­rýni. Viðhorf annarra, s.s. fjöl­miðla“ og að til­tek­inni um­fjöll­un um kær­anda. Eva kvartaði þá til [[Umboðsmaður Alþingis|umboðsmanns Alþing­is]]. Með bréfi í apríl 2013 gerði nefnd­in umboðsmanni grein fyr­ir því að hún væri reiðubú­in til að ­taka málið upp að nýju, bær­ist henni ósk þess efn­is frá kær­anda. Hinn 23. júní 2013 barst slík ósk og hef­ur úr­sk­urður­inn að geyma nýja niður­stöðu um skyldu lög­reglu­stjór­ans á höfuðborg­ar­svæðinu til að af­henda um­rædda skýrslu.<ref>{{cite web|url=http://www.unu.is/urskurdir/nr/8292|title=541/2014. Úrskurður frá 8. október 2014|vefsíða=Stjórnarráð Íslands}}</ref><ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2014/10/19/eva_hauks_faer_adgang_ad_skyrslu_geirs_jons/|title=Eva Hauks fær aðgang að skýrslu Geirs Jóns|date=19.10.2014|website=Mbl.is}}</ref> Skýrslan var gerð opinber 24. október 2014 þegar hún var afhent fjölmiðlum. Ein­tök sem voru send á fjölmiðla voru síðar inn­kölluð eftir að í ljós kom að hægt var að sjá afmáðan text­a, bæði í pappírsútgáfu og stafrænni útgáfu. Skýrslan inniheldur viðkæmar persónuupplýsingar um 75 einstaklinga þar sem meðal annars er greint frá fjölskylduhögum, geðrænum vandamálum og stjórnamálaskoðunum. [[Persónuvernd]] óskaði í kjölfarið eftir skýringum frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Í svari lögreglu við fyrirspurn Persónuverndar kom fram að starfsmenn sem sáu um að afmá texta í skýrslunni höfðu aðeins „almenna tölvukunnáttu“. Skortur hafi verið á nauðsynlegri yfirsýn og eftirliti, og að fram færi öryggisathugun. Alls kvörtuðu fimm til Persónuverndar vegna birtingar skýrslunnar. <ref>{{cite web |url=https://www.personuvernd.is/efst-a-baugi/urskurdir-og-alit/2014/greinar/nr/1873 |title=Geymd eintak |access-date=2017-03-09 |archive-date=2014-11-06 |archive-url=https://web.archive.org/web/20141106094059/http://www.personuvernd.is/efst-a-baugi/urskurdir-og-alit/2014/greinar/nr/1873 |url-status=dead }}</ref><ref>{{cite web|url=http://stundin.is/frett/geir-jon-braut-log-vid-gerd-busahaldaskyrslunnar/|title=Lögreglustjórar brutu gegn mótmælendum|author=Áslaug Karen Jóhannsdóttir|date=4.3.2015|website=Stundin}}</ref> Eftir að skýrslan hafði verið birt í fjölmiðlum barst kæra frá [[Guðmundur Franklín Jónsson|Guðmundi Franklín Jónssyni]], stofnanda [[Hægri grænir|Hægri grænna]], en hann kærði Geir Jón Þórisson vegna ummæla í skýrslunni. Þar er Guðmundar Franklín getið á blaðsíðu 192: „Áður en mótmælin áttu sér stað mátti sjá áskorun á netinu frá Guðmundi Franklín Jónssyni þar sem hann hvatti fólk til þess að mæta og taka með sér úldið grænmæti og annað svipað til þess að henda í bankann.“ == Eftirmæli == Búsáhaldabyltingin hefur þótt umdeilt viðfangsefni. Fræðimenn hafa ólíkar skoðanir, deilt um mikilvægi hennar, arfleið og afleiðingar. Hún hefur einnig verið bitbein í pólítískri umræðu á ýmsum vettvangi. === Opinber umræða === * Í maí 2012 gerð [[Árni Johnsen]] lítið úr Búsáhaldabyltingunni og sagði "Hér varð engin Búsáhaldabylting" í umræðu á Alþingi um þjóðaratkvæðagreiðslu um nýja stjórnaskrá.<ref>http://www.althingi.is/altext/140/05/r18110741.sgml</ref> * [[Egill Helgason]] bloggaði í október 2012 um Reykjavíkurbréf [[Morgunblaðið|Morgunblaðsins]] þar sem lítið var gert úr búsáhaldabyltingunni og aðdranda hennar. Hann var afar ósáttur eftir lestur bréfsins þar sem hann vildi meina að þau væri tilraun til þess að endurskrifa söguna.<ref>{{cite web |url=http://eyjan.pressan.is/silfuregils/2012/10/07/ad-endurskrifa-soguna/ |title=Geymd eintak |access-date=2017-03-18 |archive-date=2017-09-02 |archive-url=https://web.archive.org/web/20170902221640/http://eyjan.pressan.is/silfuregils/2012/10/07/ad-endurskrifa-soguna/ |url-status=dead }}</ref> * [[Una Sighvatsdóttir]] fréttamaður skrifaði grein í október 2009 á [[mbl.is]] sem bar heitið „Búsáhaldabylting í andarstlitrunum“ þar sem hún sagði frá byltingunni og stiklaði á stóru um helstu vendipunkta í atburðarrásinni sem átti sér fyrri hluta árs 2009.<ref>http://www.mbl.is/greinasafn/grein/1302856/</ref> === Bækur === Skrifaðar hafa verið þó nokkrar bækur sem fjalla um búsáhaldabyltinguna. Bækurnar eru að mörgu leiti ólíkar og fjalla um hinar ýmsu hliðar byltingarinnar þrátt fyrir að þær fjalli í grunninn um sama efni. * ''Búsáhaldabyltingin – sjálfsprottin eða skipulögð?'' kom út árið 2013 og er höfundur hennar [[Stefán Gunnar Sveinsson]] sagnfræðingur og blaðamaður. Höfundur reynir að skýra hvernig mótmælin komu til. Bókin er byggð á skýrslum og og viðtölum fremur en fræðilegum kenningum. Að lokum reynir höfundur að svara spurningunni sem varpað er fram í titli bókarinnar.<ref>http://hrunid.hi.is/sagasidferdi/busahaldabyltingin/</ref> * ''Economic Crisis and Mass Protest – The Pots and Pans Revolution in Iceland'' er bók eftir [[Jón Gunnar Bernburg]], prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands sem kom út 2016. Í bókinni skýrir höfundur frá því hvernig efnahagskreppan leiddi til fjöldamótmæla á árunum 2008 og 2009. Bókina byggir höfundur á þriggja ára rannsóknarvinnu þar sem hann tók viðtöl mótmælendur, skoðaði orðræðu í samfélaginu ásamt því að skoða gögn lögreglu. Þá eru mótmælin sett í samhengi við önnur nýleg fjöldamótmæli sem hafa átt sér stað víða um heim.<ref>https://www.routledge.com/Economic-Crisis-and-Mass-Protest-The-Pots-and-Pans-Revolution-in-Iceland/Bernburg/p/book/9781472425478</ref> * ''Útistöður'' er skrifuð af [[Margrét Tryggvadóttir|Margréti Tryggvadóttir]] bókmenntafræðingi og kom út árið 2014. Í bókinni lýsir hún eigin þáttöku í mótmælunum sem leiddu svo til setu hennar á Alþingi vorið 2009. Í bókinni er atburðarrásin rakin frá bankahruninu eins og höfundur upplifði þann tíma. Bókin er fjölbreytt og tekur á mörgum af hitamálunum í íslenskri pólitík eins og [[Icesave]] og umsókn um aðild Íslands að [[ESB]].<ref>http://hrunid.hi.is/sagasidferdi/utistodur/</ref> === Fræðigreinar === * Ingólfur V. Gíslason rannsakaði mótmælin og gaf í kjölfarið út greinina „Lögreglan og Búsáhaldabyltingin“ sem kom út árið 2014. Í greininn leitar hann skýringa á því hversu friðsamleg mótmælin voru miðað við stærðargráðu þeirra. Hann tók viðtal við 13 lögreglumenn sem stóðu vaktina í mótmælunum.<ref>{{cite journal|author=Ingólfur Gíslason|year=2014|title=Lögreglan og búsáhaldabyltingin|journal=Íslenska þjóðfélagið|volume=5|number=2|pages=5-18|url=https://vefsafn.is/is/20220121170206mp_/https://www.thjodfelagid.is/index.php/Th/article/view/66/53}}</ref> * [[Njörður Sigurjónsson]] gaf út árið 2015 greinina „Hávaði búsáhaldabyltingarinnar“ um aðferðir sem mótmælendur beittu í Búsáhaldabyltingunni. Greinin kom út í ''Ritinu - tímariti Hugvísindastofnunar''.<ref name="havadi" /> === Ýmislegt === Árið 2012 var höggmyndin „Svarta keilan, minnisvarði um borgaralega óhlýðni“ eftir spænska myndlistarmanninn [[Santiago Sierra]], sett upp á Austurvelli, gegnt Alþingishúsinu. Verkið á að minna á mikilvægi [[borgaraleg réttindi|borgaralegra réttinda]],<ref>{{cite web|url=https://safneign.listasafnreykjavikur.is/is/verk/H-153|website=Listasafn Reykjavíkur|title=Svarta keilan, minnisvarði um borgaralega óhlýðni}}</ref> en sumir hafa kosið að túlka það sem eins konar minnisvarða um Búsáhaldabyltinguna.<ref>{{tímarit.is|5777218|Svarta keilan tákn um ofbeldi á helgum stað|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=4.10.2012|blaðsíða=2}}</ref> Margir stjórnmálamenn hafa lýst sig andvíga staðsetningu verksins, meðal annars [[Sturla Böðvarsson]] sem þá var [[forseti Alþingis]] sem taldi það reist Alþingi til háðungar, og [[Bergþór Ólason]] þingmaður Miðflokksins sem taldi það merki um sundrungu.<ref>{{cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2022-06-16-svarta-keilan-er-a-rettum-stad|title=Svarta keilan er á „réttum stað“|date=16.6.2022|author=Björn Malmquist|website=RÚV}}</ref> == Tengt efni == * [[Öskra]] * [[Mótmæli 2009-2010]] == Heimildir == {{reflist}} == Tenglar == * [https://hrunid.hi.is/ Hrunið, þið munið - Ráðstefnuvefur og gagnabanki] * http://www.guardian.co.uk/world/2009/jan/22/iceland-protests-recession * http://news.bbc.co.uk/2/hi/europe/7843327.stm {{Hrunið}} [[Flokkur:Efnahagskreppan á Íslandi 2008–2009]] [[Flokkur:Mótmæli á Íslandi]] {{bots|deny=InternetArchiveBot}} nbhn020zml8jas0nh39btbr8yycntt1 1890818 1890805 2024-12-08T14:58:13Z Akigka 183 /* Mótmælendahópar, samtök og hreyfingar */ 1890818 wikitext text/x-wiki {{hreingera|uppfæra, málfar, kaflaskipting, myndanotkun o.s.frv.}} [[Mynd:W15_Protesters_1217.JPG|thumb|Mótmælendur berja á dósir og pottlok á mótmælum 20. janúar 2009.]] [[Mynd:Althingi IMF protest.jpg|thumb|right|Mótmæli við Alþingishúsið í nóvember 2008. Búið er að koma fyrir skilti á svölum hússins sem á stendur „Til sölu (kr) $ 2,100.000.000“ og „IMF Selt“.]] '''Mótmælin á Íslandi í kjölfar efnahagskreppunnar 2008''', betur þekkt sem '''Búsáhaldabyltingin''', voru fjölmenn [[mótmæli]], sem hófust í kjölfar [[Bankahrunið á Íslandi|falls íslensku bankanna]] [[haust]]ið [[2008]]. Boðað var til mótmæla í sömu viku og bankarnir féllu. Í kjölfarið á þeim mótmælum var farið að skipuleggja svokallaða ''laugardagsfundi'' á [[Austurvöllur|Austurvelli]], auk annarra funda og aðgerða á meðal almennings. Mótmælin náðu hámarki í janúar 2009 og lyktaði með því að [[Annað ráðuneyti Geirs H. Haarde|ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar]] féll. Búsáhaldabyltingin er kennd við það að margir þátttakendur börðu sleifum á potta, pottlok og dósir til að skapa takt,<ref name="havadi" /> um leið og þeir sungu [[slagorð]] á borð við „vanhæf ríkisstjórn!“. Skilti með slagorðum eins og „Nýtt lýðveldi“, „Vér mótmælum öll“ og „Helvítis fokking fokk“ voru lýsandi fyrir andrúmsloftið á mótmælunum. Kröfur mótmælenda voru skýrar: stjórn [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankans]] og [[Ríkisstjórn Íslands|ríkisstjórnin]] áttu að víkja þar sem þær væru rúnar öllu trausti almennings. Tveir hópar voru áberandi við skipulagningu mótmæla í byrjun: [[Mótmælasamtökin Nýir tímar]] undir forystu [[Kolfinna Baldvinsdóttir|Kolfinnu Baldvinsdóttur]] fjölmiðlakonu og [[Raddir fólksins]] undir forystu [[Hörður Torfason|Harðar Torfasonar]] tónlistarmanns. Áherslur þessara tveggja hópa voru ólíkar þar sem Nýir tímar vildu leggja áherslu á pólitíska þáttinn á meðan Raddir fólksins voru óflokkspólitísk samtök. Þekktustu mótmælafundirnir voru laugardagsfundir Radda fólksins á Austurvelli þar sem fjöldi fólks flutti ávörp, en aðgerðir fóru fram víðar, meðal annars við [[Stjórnarráð Íslands|Stjórnarráðið]], [[Þjóðleikhúsið]] og Lögreglustöðina við Hlemm. Átök mótmælenda og [[óeirðalögregla|óeirðalögreglu]] fóru stigvaxandi eftir því sem leið á mótmælin og náðu hámarki þegar Alþingi kom saman eftir jólafrí 20. janúar 2009. == Atburðarásin == === Neyðarlögin og bankahrunið, 6. október 2008 === {{aðalgrein|Neyðarlögin}} [[Lausafjárkreppan 2007-2008]] olli því að bankar og aðrar fjármálastofnanir víða um heim urðu gjaldþrota. Stærst þessara gjaldþrota var gjaldþrot [[Lehman Brothers]] í september 2008, sem varð til þess að [[millibankalán]] stöðvuðust tímabundið. Það olli aftur greiðsluerfiðleikum íslenskra banka sem voru með stór [[kúlulán]] á gjalddaga og gátu nú ekki endurfjármagnað þau með nýjum lánum. [[Glitnir banki]] var fyrstur íslensku bankanna sem lenti í erfiðleikum og hratt af stað atburðarás sem leiddi til [[Bankahrunið á Íslandi|gjaldþrots allra þriggja stærstu íslensku bankanna]] og setningu [[neyðarlögin|neyðarlaga]] 6. október 2008. Af því tilefni ávarpaði forsætisráðherra, [[Geir H. Haarde]], landsmenn í beinni útsendingu í sjónvarpi og útvarpi: {{tilvitnun2|Á hinum pólitíska vettvangi, jafnt sem annars staðar, er mikilvægt að slíðra sverðin við þessar aðstæður. Miklu skiptir að við sýnum bæði stillingu og yfirvegun þá erfiðu daga sem nú fara í hönd, látum ekki hugfallast og styðjum hvert annað með ráðum og dáð. Á þann hátt, með íslenska bjartsýni, æðruleysi og samstöðu að vopni, munum við standa storminn af okkur. Guð blessi Ísland.|höfundur=Geir H. Haarde (6. október 2008)}} Setning neyðarlaganna og ávarp forsætisráðherra gerðu almenningi á Íslandi ljóst að fjármálakerfið væri að hrynja með [[Efnahagskreppan á Íslandi 2008-2011|alvarlegum afleiðingum]] fyrir íslenskt efnahagslíf. === Samstöðutónleikar á Austurvelli, 8. október 2008 === Tveimur dögum eftir setningu neyðarlaganna, eða þann 8. október 2008, boðaði [[Bubbi Morthens]] til samstöðutónleika á [[Austurvöllur|Austurvelli]] um hádegið undir yfirskriftinni „Krónan er fallin“.<ref>{{tímarit.is|3634868|Bubbi þjappaði saman þjóðinni|blað=24 stundir|útgáfudagsetning=9. október 2008|blaðsíða=30}}</ref><ref>{{tímarit.is|4201399|Ládeyða á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=9.10.2008|blaðsíða=42}}</ref> Um 1000-1500 manns mættu og allt gekk vel fyrir sig.<ref name=":2" /> Mikið var um fjölskyldufólk með börn, og margir að maula á nesti á meðan tónleikunum stóð. Hljómsveitin [[Buff (hljómsveit)|Buff]] lék með Bubba auk þess sem rapparinn [[Poetrix]] kom fram. Bubbi flutti meðal annars nýtt lag sem hann hafði samið kvöldið áður og hét „Ein stór fjölskylda“. Lagið samdi hann fyrir þennan samstöðufund, en það var frumflutt á [[Rás 2]] um morguninn og svo stuttu síðar á [[Bylgjan|Bylgjunni]]. === Fyrstu mótmælin, 10. október 2008 === Fjórum dögum eftir setningu neyðarlaganna, eða föstudaginn 10. október, var boðað til fyrstu mótmælanna á samskiptamiðlinum [[Facebook]] vegna þess ástands sem skapast hefði við fall bankanna. Fólk var hvatt til að mæta á [[Arnarhóll|Arnarhól]] til að krefjast þess að [[Davíð Oddsson]] seðlabankastjóri segði af sér.<ref name=":0">{{cite book|author=Stefán Gunnar Sveinsson|year=2013|title=Búsáhaldabyltingin: Sjálfsprottin eða skipulögð?|location=Reykjavík|publisher=Almenna bókafélagið}}</ref> Samkvæmt frétt [[Reuters]]-fréttastofunnar mættu um 200 manns á mótmælin.<ref name=":0" /> Síðar færðu mótmælendur sig að [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankanum]]. Allt gekk vel fyrir sig á meðan mótmælunum stóð.<ref name=":2">{{cite report|author=Geir Jón Þórisson|date=30. júní 2012|title=Samantekt á skipulagi lögreglu við mótmælin 2008 til 2011|url=https://rafhladan.is/handle/10802/11046|publisher=Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu}}</ref> Nokkrir mótmælendur urðu ósáttir við það þegar einn úr þeirra hópi fór að syngja „[[Internationalinn]]“ (alþjóðlegt baráttulag [[kommúnismi|kommúnista]]). Sumir létu sig hverfa í kjölfarið þar sem þeir töldu mótmælin vera orðin „of rauð“.<ref name=":0" /> Skipuleggjendum var í kjölfarið ráðlagt að hafa meiri fyrirvara á mótmælunum, sleppa „Nallanum“ og kaupa almennilegt [[gjallarhorn]].<ref name=":0" /> === Samstöðufundur á Ingólfstorgi, 17. október 2008 === Þann 17. október 2008 hélt leikarinn [[Karl Ágúst Úlfsson]] samstöðufund á [[Ingólfstorg]]i. Þetta voru ekki mótmæli heldur [[trommuhringur]] til að sýna að þegar hver og einn leggur fram það sem hann hefur fram að færa þá ná allir að spila saman.<ref name="havadi">{{cite journal|author=Njörður Sigurjónsson|year=2015|title=Hávaði búsáhaldabyltingarinnar|journal=Ritið|volume=15|number=3|pages=137-159|url=https://timarit.is/page/6565669?iabr=on}}</ref> Honum fannst þjóðin þurfa mest á því að halda á þessum erfiðu tímum, að finna að við eigum öll hagsmuna að gæta og að allir þyrftu að leggjast á eitt til að komast á réttan kjöl. Karl Ágúst stóð að samstöðufundinum ásamt fyrirtækinu Practical.<ref>{{Tímarit.is|4008901|Trommað í takt|útgáfudagsetning=18. október 2008|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=1}}</ref> === Annar mótmælafundur, 18. október 2008 === Annar mótmælafundurinn var boðaður klukkan 3, laugardaginn 18. október 2008. Þessi fundur var mun betur skipulagður en sá fyrsti og notaðist við hljóðkerfi og lítið færanlegt svið sem [[Reykjavíkurborg]] útvegaði og komið var fyrir við [[Landsímahúsið]] á [[Austurvöllur|Austurvelli]], líkt og á samstöðutónleikum Bubba 10 dögum fyrr. Aðstandendur voru Hörður Torfason, Kolfinna Baldvinsdóttir, [[Dr. Gunni]] og Andri Sigurðsson. Líkt og á fyrsta fundinum var helsta krafan afsögn seðlabankastjóra. Ræðumenn á fundinum voru [[Þráinn Bertelsson]], rithöfundur,<ref>[http://www.youtube.com/watch?v=RB13PYRcVvE YouTube: Ræða Þráins Bertilssonar 18. október, 2008]</ref> [[Þorvaldur Gylfason]], prófessor við Háskóla Íslands,<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2008/10/thg181008.pdf Raddir fólksins: Ræða - Þorvaldur Gylfason 18. október, 2008.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> [[Ragnheiður Gestsdóttir]], rithöfundur, [[Biggi Veira|Birgir Þórarinsson]], tölvunarfræðingur og tónlistarmaður, og Kolfinna Baldvinsdóttir, fjölmiðlakona. <gallery> Image:W02 Hördur Torfason Organizer.JPG|Hörður Torfason Image:W02 Protesters 07933.JPG Image:W02 Protesters Auturvöllur 07942.JPG Image:W02 Collection 07946.JPG Image:W02 Austurvöllur 07957s.JPG </gallery> === Þriðji mótmælafundur, 25. október 2008 === Þriðji mótmælafundurinn var haldinn laugardaginn 25. október 2008. Nokkur fjöldi safnaðist saman á Austurvelli þar sem [[Einar Már Guðmundsson]], rithöfundur, [[Guðmundur Gunnarsson]], formaður Rafiðnaðarsambandsins, og [[Jón Baldvin Hannibalsson]], fyrrverandi ráðherra, héldu ræður. Eftir fundinn var farið í mótmælagöngu að [[Ráðherrabústaðurinn|Ráðherrabústaðnum]] þar sem hrópað var „brennum bankana!“ um leið og fáni [[Landsbankinn|Landsbankans]] var brenndur. === Fjórði mótmælafundur, 1. nóvember 2008 === Fjórði laugardagsfundurinn var haldinn á Austurvelli laugardaginn 1. nóvember 2008. Í þetta sinn var mótmælaganga frá [[Hlemmur|Hlemmi]] yfir á Austurvöll. Fjórir vörubílar óku á undan göngunni og þeyttu flautur. [[Sturla Jónsson]], einn af forystumönnum í [[mótmæli vörubílstjóra á Íslandi 2008|mótmælum vörubílstjóra]] fyrr þetta sama ár, var einn ræðumanna. Aðrir ræðumenn voru Pétur Tyrfingsson sálfræðingur, Lárus Páll Birgisson sjúkraliði, Ernesto Ortiz veitingamaður, Óskar Ástþórsson leikskólakennari og Birgir Þórarinsson tónlistarmaður. Allt fór vel fram og var áætlaður fjöldi 1000-1500 manns.<ref>{{tímarit.is|4009688|Á annað þúsund mótmæltu|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=2.11.2008|blaðsíða=1}}</ref> Dúkka var hengd upp á hliðið í Austurstræti.<ref name=":2" /> === Fimmti mótmælafundur, 8. nóvember 2008 === [[Image:W05 Buags flag 8282.JPG|thumb|Bónusfáninn á Alþingishúsinu.]] Fimmti laugardagsfundurinn var haldinn 8. nóvember 2008. Ræðumenn voru Ragnheiður Gestsdóttir rithöfundur, Sigurbjörg Árnadóttir fyrrverandi fréttamaður RÚV í Finnlandi, Arndís Björnsdóttir kennari og Einar Már Guðmundsson rithöfundur.<ref>[http://www.youtube.com/watch?v=8nKnTc7DV8U YouTube: Ræða - Einar Már Guðmundsson 8. nóvember, 2008.]</ref> Þetta voru fjölmennustu mótmælin til þessa en samkvæmt lögreglu voru á fjórða þúsund manns mætt á Austurvöll þar sem mótmælin höfðu verið boðuð.<ref name=":2" /> Skömmu eftir að mótmælin hófust klifraði mótmælandi ([[Haukur Hilmarsson]]) upp á þak [[Alþingishúsið|Alþingishússins]] og dró [[Bónus (verslun)|Bónus]]fána að húni á fánastöng hússins. Lögreglumenn fóru á bak við húsið til að gæta að honum og nokkur fjöldi mótmælanda safnaðist þar saman í kjölfarið. Þegar fánamaðurinn kom niður reyndi lögregla að handtaka hann, en mótmælendur komu í veg fyrir það og hann slapp. Mótmælin færðust þá aftur inn á Austurvöll þar sem mótmælendur köstuðu skyri og eggjum í Alþingishúsið. Talsverður hiti var í fólki og átti lögreglan á köflum í basli með að halda aftur af mótmælendum.<ref name=":2" /><ref>{{tímarit.is|4010083|Á fjórða þúsund mótmælti|blað=Vísir|útgáfudagsetning=9. nóvember 2008|blaðsíða=4}}</ref> Frásagnir af ástandinu þennan dag voru mismunandi. Daníel Sigurbjörnsson sagði í viðtali í ''[[Morgunblaðið|Morgunblaðinu]]'' 10. nóvember:<blockquote>„Ástandið var mun alvarlegra í portinu en fjölmiðlar hafa sagt frá. Lögreglumenn voru þar í hættu; þeir kallaðir öllum illum nöfnum og margsinnis hótað lífláti [...] Ég fór inn í portið þegar maðurinn birtist uppi á þaki með Bónusfánann. Þegar einn lögreglumaðurinn ætlaði upp stigann gerði maður í portinu sig líklegan til að kippa honum aftur niður og það hefði valdið stórslysi. Mér tókst einhvern veginn að hindra manninn og var kallaður öllum illum nöfnum fyrir vikið og grýttur með eggjum, jógúrt og tómötum. Ástandið var mun alvarlegra en menn gera sér grein fyrir. Mér fannst öryggi mínu ógnað þrátt fyrir að hafa aðeins ætlað að taka þarna nokkrar myndir fyrir sjálfan mig.“<ref name=":4">{{tímarit.is|4203627|Margmenni við mótmæli á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|höfundur=Halldór Armand Ásgeirsson|útgáfudagsetning=10 nóvember 2008|blaðsíða=8}}</ref></blockquote> [[Ingvar Á. Þórisson]] kvikmyndagerðamaður sagði í ''Morgunblaðinu'' sama dag:<blockquote>„Sá sem strengdi upp Bónus-fánann uppskar mikið lof fyrir og í kjölfarið safnaðist fólk saman inni í portinu þar sem stiginn var. Þar voru aðeins þrír lögreglumenn. Maður heyrði seinna meir að það voru einhverjir tuddar þarna tilbúnir í slagsmál við lögregluna en ég held nú að það hafi verið lítil hætta á því að þau yrðu. Ég tel að það sé langt í að hér sjóði eitthvað upp úr.“</blockquote> Hann taldi lögregluna hafa brugðist vel við mótmælunum. „Ég var þarna fremst og fannst lögreglan bregðast hárrétt við. Þeir voru ekki með neinar brynsveitir og létu ekki æsa sig upp í neitt.“<ref name=":4" /> Á þessum mótmælum mætti [[Gunnar Már Pétursson]] myndlistarmaður í fyrsta sinn með skilti sem á stóð slagorðið „Helvítis fokking fokk!“.<ref>{{cite web|url=https://www.flickr.com/photos/johannesgunnar/3013903904/in/album-72157609177016624|author=Jói Gunnar|website=Flickr|title=Helvítis Fokking Fokk!|date=8.11.2008}}</ref> Þetta átti eftir að verða nokkurs konar einkennisslagorð Búsáhaldabyltingarinnar sem lýsti óánægju án þess að setja fram stefnu eða kröfu um breytingar. <gallery> Image:W05 Speaker Ragnheidur Gestsdottir 08323.JPG|Ragnheiður Gestsdóttir. Image:W05 Protesters Austurvöllur 08325.JPG|Mótmælendur með skilti. </gallery> === Sjötti mótmælafundur, 15. nóvember 2008. === Sjötti laugardagsfundurinn var haldinn 15. nóvember 2008. Ræðumenn voru [[Andri Snær Magnason]] rithöfundur,<ref>[http://www.youtube.com/watch?v=8Hm0yr2kmJU YouTube: Ræður: Viðar Þorsteinsson og Andri Snær 15. nóvember, 2008.]</ref> Viðar Þorsteinsson heimspekingur og [[Kristín Helga Gunnarsdóttir]] rithöfundur. [[Lúðrasveit Íslands]] undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum. Taldi lögregla að um 6000 manns hefðu mætt á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|4204103|Vaxandi styrkur mótmæla|útgáfudagsetning=17.11.2008|blaðsíða=4|blað=Morgunblaðið}}</ref> <blockquote>Mikill hiti var í fundarmönnum og ljóst að fólk krefst aðgerða. Þúsundir manna öskruðu já háum rómi þegar Hörður Torfason, tónlistarmaður og skipuleggjandi mótmælanna, spurði fólk hvort það vildi stjórn Seðlabankans burt. Sömu sögu var að segja þegar hann spurði hvort fólk vildi stjórn Fjármálaeftirlitsins, spillingaröflin og ríkisstjórnina burt. Þúsundraddað já kvað við. Rétt eins og fólk krafðist kosninga í vor með háværu já-svari.<ref>{{cite web|url=http://www.dv.is/frettir/2008/11/15/serfraedingur-i-ad-gelda-og-svaefa/|archive-url=https://vefsafn.is/is/20130502181530/http://www.dv.is/frettir/2008/11/15/serfraedingur-i-ad-gelda-og-svaefa/|website=DV.is|date=15. nóvember, 2008|title=Sérfræðingur í að gelda og svæfa|archive-date=2.5.2013}}</ref></blockquote> Eftir fundinn kastaði fólk eggjum, skyri og klósettrúllum í Alþingishúsið. Kveikt var í klósettrúllu á tröppum hússins, en lögreglan slökkti eldinn.<ref>{{tímarit.is|4010468|Kröfðust lýðræðis|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=16.11.2008|blaðsíða=6}}</ref> Um kvöldið voru vel sóttir samstöðutónleikar í [[Laugardalshöll]] þar sem íslenskt tónlistarfólk bauð til ókeypis tónleika. Meðal flytjenda voru [[Stuðmenn]], [[Buff (hljómsveit)|Buff]], [[Ný dönsk]], [[Ragnheiður Gröndal]], [[Lay Low]], [[Sálin hans Jóns míns (hljómsveit)|Sálin hans Jóns míns]], [[Baggalútur]] og [[HAM (hljómsveit)|Ham]].<ref>{{tímarit.is|4204139|Hlýleg stemning á samstöðutónleikum|útgáfudagsetning=17.11.2008|blað=Morgunblaðið|blaðsíða=40}}</ref> <gallery> image:W06 Speaker Vidar Thorsteinsson 08339.JPG|Viðar Þorsteinsson image:W06 Protesters 08361.JPG|Mótmælaskilti Image:W06 Andri Snær Magnason Speaker 08345.JPG|Andri Snær Magnason Image:W06 Protesters 08446.JPG|Mannfjöldinn á Austurvelli </gallery> === Sjöundi mótmælafundur, 22. nóvember, 2008. === Sjöundi laugardagsfundurinn var haldinn 22. nóvember 2008. Ræðumenn voru Sindri Viðarsson sagnfræðinemi, [[Katrín Oddsdóttir]] laganemi og [[Gerður Pálmadóttir]], atvinnurekandi í Hollandi. Lúðrasveit Íslands undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum og [[Hjalti Rögnvaldsson]] las baráttuljóð. <blockquote>Katrín sagði meðal annars ríkisstjórnina hafa brotið mannréttindi Íslendinga þegar skrifað var undir lánabeiðni til Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Þá væri það ekki ákvörðun þeirra Ingibjargar Sólrúnar og Geirs Haarde hvort gengið yrði til kosninga, eins og þau hafa sagt ekki tímabært. Hún lauk máli sínu með hrópunum "Góðir Íslendingar, við látum ekki kúga okkur" og uppskar mikinn fögnuð viðstaddra." <ref>{{tímarit.is|4010848|Mótmælendur gerast háværari|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=23. nóvember, 2008|blaðsíða=2}}</ref></blockquote> Eftir fundinn var aðgerðahópurinn [[Neyðarstjórn kvenna]] með gjörning þar sem styttan af Jóni Sigurðssyni var klædd í bleikan kjól.<ref>{{cite web|url=https://www.visir.is/g/2008435809d/jon-sigurdsson-klaeddur-i-kjol|title=Jón Sigurðsson klæddur í kjól|dags=22.11.2008|website=Vísir.is}}</ref> <gallery> Image:W07 Band2.JPG|Lúðrasveit Íslands leikur Image:W07 Hjalti Rögnvaldsson 08679.JPG|Ljóðalestur Hjalti Rögnvaldsson Image:W07 Protesters 8727.JPG|Mótmælendur með skilti sem á stendur „Vér mótmælum öll“ Image:W07 Katrin Oddsdottir speaker 08700.JPG|Katrín Oddsdóttir flytur erindi Image:W07 Protesters 8713.JPG|Mótmælendur </gallery> === Áhlaup á lögreglustöðina, 22. nóvember 2008 === {{aðalgrein|Áhlaupið á lögreglustöðina við Hverfisgötu 22. nóvember 2008}} Föstudaginn 21. nóvember var [[Haukur Hilmarsson]] handtekinn af lögreglunni fyrir að hafa klifrað upp í byggingarkrana í tengslum við mótmæli [[Saving Iceland]] á [[Kárahnúkavirkjun|Kárahnjúkum]] árið 2005. Margir töldu að tilgangur handtökunnar væri sá einn að taka hann úr umferð fyrir mótmælin um helgina.<ref>{{cite web|url=http://this.is/nei/?p=893|title=Lögregla tekur mótmælanda úr umferð|website=Nei.|date=22.11.2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090130162516/http://this.is/nei/?p=893|archive-date=30.1.2009}}</ref> Í ræðu sinni á laugardagsmótmælunum daginn eftir fordæmdi Hörður Torfason handtökuna og hvatti viðstadda til að fylkja liði að lögreglustöðinni á Hverfisgötu þar sem Haukur var í haldi. Milli 500 og eitt þúsund manns söfnuðust saman fyrir utan lögreglustöðina þar sem slagorðin „Út með Hauk! Inn með Geir!“ voru hrópuð. Mannfjöldinn braut sér leið í gegnum útidyr hússins, en var hrakinn frá af lögregluliði í óeirðabúningum sem beitti piparúða. Fimm þurftu að leita sér aðhlynningar á slysavarðstofu og erlendis var fjallað um atburðinn eins og óeirðir. Um klukkan 18:00 bárust þær fréttir að Hauki hefði verið sleppt úr haldi og að óþekktur aðili hefði greitt fyrir hann sektina sem hann var handtekinn fyrir að hafa ekki greitt.<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/skyringar/frettaskyringar/nr/89|author=Ásgeir H. Ingólfsson|title=Grátið eggjarauðutárum|website=Smugan|archive-url=https://vefsafn.is/is/20110106122642/http://www.smugan.is/skyringar/frettaskyringar/nr/89|archive-date=1.1.2011}}</ref><ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/11/22/fanganum_sleppt/|title=Fanganum sleppt|website=mbl.is|date=22.11.2008}}</ref> === Útifundur og borgarafundur, 24. nóvember 2008 === Mánudaginn 24. nóvember stóðu [[BSRB]] og fleiri samtök fyrir útifundi á Ingólfstorgi undir yfirskriftinni „Verjum velferðina“. Þar var borin upp vantrauststillaga á ríkisstjórnina og Alþingi og nokkrir fóru inn á þingpalla. Um 1000 manns voru á torginu og allt gekk vel fyrir sig. Um kvöldið var fjölmennur [[opinn borgarafundur]] í [[Háskólabíó]]i, en þar gekk líka allt vel fyrir sig.<ref name=":2" /> Sýnt var frá fundinum í beinni útsendingu á [[RÚV]]. Á þeim fundi mælti [[Ingibjörg Sólrún Gísladóttir]] hin fleygu orð „Þið eruð ekki þjóðin“ við lítinn fögnuð viðstaddra.<ref>{{tímarit.is|4011594|Góð vika/slæm vika|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=56|útgáfudagsetning=29.11.2008}}</ref> === Áttundi mótmælafundur, 29. nóvember 2008 === Áttundi laugardagsfundurinn var haldinn 29. nóvember 2008. Ræðumenn í þetta sinn voru [[Illugi Jökulsson]] rithöfundur,<ref>{{cite web|url=http://www.dv.is/blogg/tresmidja/2008/11/29/gerum-thad-theirra/|title=Gerum það án þeirra|website=DV.is/blogg: Ræða|author=Illugi Jökulsson|date=29.11.2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20100326161528/http://www.dv.is/blogg/tresmidja/2008/11/29/gerum-thad-theirra/|archive-date=26.3.2010}}</ref> Kristín Tómasdóttir frístundaráðgjafi, og [[Stefán Jónsson (f. 1964)|Stefán Jónsson]] leikstjóri.<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/pistlar/raedur/nr/183|title=Stefán Jónsson á Austurvelli 29. nóvember 2008|author=Stefán Jónsson|date=29.11.2008|archive-date=2008-12-04|archive-url=https://web.archive.org/web/20081204013021/http://smugan.is/pistlar/raedur/nr/183|access-date=2024-11-18|url-status=bot: unknown}}</ref> Á fimmta þúsund manns mættu á fundinn, þrátt fyrir kulda, og góð stemning var í hópnum.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/forsida/2008/11/29/segir_goda_stemningu_a_motmaelafundi/|vefsíða=mbl.is|date=29. nóvember, 2008|title=Segir góða stemningu á mótmælafundi|archive-date=6.10.2017|archive-url=https://vefsafn.is/is/20171006173230/http://www.mbl.is/frettir/forsida/2008/11/29/segir_goda_stemningu_a_motmaelafundi/}}</ref> Þátttakendum bauðst að undirrita „uppsagnarbréf“ handa völdum ráðamönnum.<ref>{{tímarit.is|4011987|Ráðamönnum sagt upp|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=30. nóvember 2008|blaðsíða=1}}</ref> === Mótmæli við Stjórnarráðið og Seðlabankann, 1. desember 2008 === [[Mynd:W08_Protesters_Arnarhóll_9424.JPG|thumb|Mótmælendur á Arnarhóli.]] Mánudaginn 1. desember 2008 (fullveldisdaginn) mætti hópur mótmælanda fyrir utan [[Stjórnarráð Íslands|Stjórnarráðið]]. [[Eva Hauksdóttir]] fór þar fremst í flokki ásamt átta manns. Hélt fólkið á svörtum og rauðum fánum. Eva Hauksdóttir fór með ýmiss konar þulur og særingar ásamt því að hópurinn kastaði kjötstykkjum á Stjórnarráðið og á grasblettinn þar fyrir framan. Eftir um hálfa klukkustund fór hópurinn í átt að [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankanum]]. Eva Hauksdóttir fór með lögreglumanni að afgreiðsluborði bankans og óskaði eftir því að fá að hitta [[Davíð Oddsson]] Seðlabankastjóra. Nokkur hópur af mótmælendum hafði komið sér fyrir í anddyrinu ásamt Evu og var farið að láta ófriðlega. [[Lögregla|Lögreglan]] vísaði fólkinu út. Í framhaldinu fór Eva til fundar við Davíð Oddson. Eftir fundinn kom [[Eva Hauksdóttir|Eva]] út með brúðu í líki Davíðs og framdi þar gjörning sem gekk út á að bera Davíð úr bankanum. Á [[Arnarhóll|Arnarhóli]] höfðu um 1000 manns safnast saman þegar mest var og fór fólk að streyma þaðan að [[Seðlabanki|Seðlabankanum]]. Þegar hópurinn hafði náð áfangastað var ástandið orðið mjög eldfimt og nokkrir mótmælendur komnir á þak bankans. Margt fólk safnaðist fyrir í anddyrinu sem varð til þess að lögreglan gaf skipun um að rýma anddyrið. Þetta var gert nokkrum sinnum með litlum árangri sem varð til þess að lögreglan hótaði að nota [[Piparúði|piparúða]] á mótmælendur. Það kom þó aldrei til þess þar sem lögreglan átti samtal við mótmælendur sem töluðu um þeir vildu fara út með einhverri reisn og helst ekki fyrr en eftir einhvern tíma. Þá voru þau fyrirmæli gefin út til aðgerðahópa lögreglu að beita ekki neinni hörku við að koma mótmælendum út. Ágætlega gekk hjá lögreglu að koma fólkinu út en þó voru um 100 manns sem ekki vildu fara. Lögreglan gerði þá samkomulag við mótmælendur að ef þeir myndu bakka með sína lögreglumenn þá myndu mótmælendur fara út. Þetta gekk eftir og tókst lögreglu að rýma anddyrið án þess að til átaka kæmi.<ref name=":2" /> === Níundi mótmælafundur, 6. desember 2008 === Níundi mótmælafundurinn var haldinn laugardaginn 6. desember 2008. Ræðumenn voru [[Gerður Kristný]] rithöfundur og Jón Hreiðar Erlendsson fyrrum vörubílstjóri. Lúðrasveit Íslands undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum. Um 1500 manns sóttu fundinn, en þar boðaði Hörður Torfason upphaf „skyndiaðgerða“: <blockquote>Um 1.500 manns sóttu mótmælafund vegna efnahagsástandsins á Austurvelli í gær. Skipuleggjandi boðar til aðgerða með klukkustundar fyrirvara í vikunni. MÓTMÆLI Það er ekki nóg að halda mótmælafundi einu sinni í viku. Nú taka við skyndiaðgerðir. <ref>[http://vefblod.visir.is/index.php?s=2629&p=66525 Fréttablaðið 7. desember, 2008. Boða skyndiaðgerðir.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> Stöð 2 Kvöldfréttir.<ref>[http://vefmidlar.visir.is/?channelID=&programID=d93d6ddc-f3df-4c27-90e2-28d49738f306&mediaSourceID=fbf147c6-d35e-4e1f-afe5-83fa8b4abb8f&mediaClipID=7f98a25e-45ce-4eb3-a65a-1213e38650b5 Stöð 2 6. desember, 2008. Kvöldfréttir]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref></blockquote> Fundurinn var boðaður kl. 14:00. Fáir mættu á mótmælin í byrjun eða um 200-300 manns. [[Lögreglan á Íslandi|Lögreglan]] fylgdist með ákveðnum einstaklingum sem mest voru áberandi á mótmælunum við Seðlabankann þann 1. desember. Um klukkan 15:00 sást til tveggja pilta klifra upp á svalir fyrir ofan inngang Alþingishússins með skilti sem á stóð „Elskaðu land þitt“ og tilvísun í netslóð sem vísaði á sönglag á netinu. Eftir að þeir voru búnir að koma upp skiltinu fóru þeir niður. Stóðu mótmælin yfir til klukkan 15:31 og þegar mest var voru um 1000 manns á mótmælunum samkvæmt lögreglu. Eftir að mótmælunum lauk urðu nokkrir einstaklingar eftir á svæðinu og klukkan 16:02 kölluðu lögreglumenn lið sitt til baka en lögreglan hafði fylgst grant með mótmælunum sem fóru fram án átaka.<ref name=":2" /> Dreifimiðum var dreift á mótmælunum þar sem boðað var til nýrra mótmæla þann 8. desember á Austurvelli. Fyrirsögn dreifimiðanna var „TÍMI FYRIR AÐGERÐIR“ og stóð þar að þau mótmæli yrðu „annað stig“ í baráttu mótmælenda fyrir breytingum sem felast meðal annars í því að „raunverulega framkvæma þær ágætu hugmyndir sem fram hafa komið og hvernig megi ná fram réttlætinu. Ekki láta þig vanta, vertu með í aðgerðum gegn yfirvaldinu, vertu með í Byltingunni!“.<ref name=":2" /> === Mótmæli í Alþingishúsinu, 8. desember 2008 === {{aðalgrein|Nímenningarnir}} Mánudaginn 8. desember 2008 freistaði hópur um 30 mótmælenda þess að komast á palla Alþingis. Þingverðir og lögregla meinuðu fólkinu að komast á þingpalla. Níu úr þessum hóp voru síðar ákærð fyrir árás á sjálfræði Alþingis. Í ákæru sem þeim var birt 1. mars segir að fólkið sé ákært fyrir: <blockquote>... brot gegn valdstjórninni, almannafriði og allsherjarreglu og húsbrot með því að hafa, þann 8. desember 2008, ásamt hópi óþekktra manna, í heimildarleysi ruðst inn í Alþingishúsið við Austurvöll meðan á þingfundi stóð. ... Með háttsemi sinni rufu ákærðu friðhelgi Alþingis og starfsfrið auk þess sem öryggi Alþingis var hætta búin.<ref>{{cite web |url=http://www.rvk9.org/2010/05/21/ak%c3%a6rurnar-a-hendur-nimenningunum/ |title=rvk9.org, stuðningssíða nímenninganna. sótt 29. september 2010 |access-date=2010-10-01 |archive-date=2011-02-01 |archive-url=https://web.archive.org/web/20110201050856/http://www.rvk9.org/2010/05/21/ak%C3%A6rurnar-a-hendur-nimenningunum/ |url-status=dead }}</ref></blockquote> Tveir mótmælendanna komust upp á áhorfendapalla Alþingis, Snorri Páll Jónsson Úlfhildarson og óþekkt kona. Áður en hann var dreginn niður náði Snorri að hrópa af pöllunum: {{tilvitnun2|Þetta hús þjónar ekki tilgangi sínum lengur, drullið ykkur út.<ref>{{cite web|url=http://attac.is/index.php?option=com_content&view=article&id=109:raeea-solveigar-jonsdottur-a-austurvelli-15-mai-2010|website=attac.is|title=Ég ákæri ykkur. Ræða Sólveigar Jónsdóttur á Austurvelli 15. maí 2010|author=Sólveig Jónsdóttir|date=15. maí 2010|access-date=2010-10-01|archive-date=2016-03-05|archive-url=https://web.archive.org/web/20160305102100/http://attac.is/index.php?option=com_content&view=article&id=109:raeea-solveigar-jonsdottur-a-austurvelli-15-mai-2010|url-status=dead}}</ref>}} Hópur sem kallaði sig „Aðgerð Aðgerð“ lýsti yfir ábyrgð á aðgerðunum. Til nokkurra átaka kom fyrir utan þinghúsið þegar félagar hinna handteknu reyndu að frelsa þá úr klóm lögreglu. Lögreglan var með sérstakan viðbúnað á lögreglustöðinni við Hverfisgötu af ótta við sams konar umsátursástand og 22. nóvember. Ekki kom þó til þess.<ref>{{tímarit.is|6449496|„Út, út, drullið ykkur út“|blað=DV|útgáfudagsetning=9.12.2008|blaðsíða=8|höfundur=Atli Már Gylfason}}</ref> === Mótmæli við Ráðherrabústaðinn, 9. desember 2008 === Nokkrir tugir manns komu saman við [[Ráðherrabústaðurinn|Ráðherrabústaðinn]] við [[Tjarnargata|Tjarnargötu]] til að mótmæla ríkisstjórnarfundi sem þar fór fram, þriðjudaginn 9. desember. Hópurinn stillti sér upp í götunni og kom þannig í veg fyrir að ráðherrarnir kæmust að húsinu frá Tjarnargötu. Ráðherrarnir gengu þá inn bakdyramegin í gegnum garðinn ofan við húsið, frá [[Suðurgata|Suðurgötu]]. Eftirfarandi tilkynning var send út vegna aðgerðarinnar: <blockquote>Pólitísk aðgerð, 9.desember 2008, við Ráðherrabústaðinn við Tjarnargötu: Við, fólkið, komum í veg fyrir inngöngu inn í Ráðherrabústaðinn við Tjarnargötu og stöðvum þar með áframhaldandi valdníðslu ráðamanna. Peningar hafa stýrt fólki á kostnað réttinda þeirra og ráðamenn og þeirra klíkur hafa hagrætt fjármagni eftir eigin hagsmunum. Sú hagræðing hefur ekki skilað sér í réttlátu samfélagi, réttlátum heimi. Tími aðgerða er runninn upp, því réttlátt samfélag er ekki einungis mögulegt, heldur er það skylda okkar að berjast fyrir því!<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/frettir/frettir/nr/290|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090220132513/www.smugan.is/frettir/frettir/nr/290|archive-date=20.2.2009|title=Ráðherrum varnað inngöngu|website=Smugan|date=9. desember 2008}}</ref></blockquote> Tveir voru handteknir fyrir að hlýða ekki tilmælum lögreglu.<ref>{{cite web|url=http://logregla.is/displayer.asp?cat_id=1040&module_id=220&element_id=13128|title=Tveir mótmælendur handteknir|website=Lögregluvefurinn|date=9 desember 2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090424114011/http://www.logregla.is/displayer.asp?cat_id=1040&module_id=220&element_id=13128|archive-date=24.4.2009}}</ref> Í ''Morgunblaðinu'' var því slegið föstu að mótmælendur við Ráðherrabústaðinn væri sami „[h]ópur mótmælenda sem efndi til mótmæla í Alþingishúsinu [8. desember]“.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/12/09/motmaeli_vid_radherrabustadinn/|title=Mótmæli við Ráðherrabústaðinn|website=Mbl.is|date=9. desember 2008|retrieved=4. október 2010}}</ref> === Tíundi mótmælafundur, 13. desember 2008 === Tíundi laugardagsfundurinn var haldinn á Austurvelli 13. desember 2008. Um 1000 manns mættu á fundinn og sýndu samstöðu með 17 mínútna þögn í stað ræðuhalda. Á Akureyri tóku um 150 manns þátt í mótmælum undir yfirskriftinni „Virkjum lýðræðið“.<ref>{{tímarit.is|4015159|Lögreglan gaf fólki kakóbolla|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=4|útgáfudagsetning=14.12.2008}}</ref> <gallery> Image:W10 Hördur Torfason organizer 9761.JPG|Tíunda vikan og tíu útikerti við Alþingishúsið. Image:W10 Protesters 9755.JPG|Mótmælaskilti. Image:W10 Protesters 9825.JPG|Neyðarstjórn kvenna. </gallery> === Mótmæli við bankana, 17. desember 2008 === Boðuð mótmæli miðvikudaginn 17. desember áttu að hefjast kl. 9:00 við Austurvöll og þaðan átti að halda í bankana. Strax kl. 09:17 voru um 30 mótmælendur komnir inn á skrifstofur [[Landsbankinn|Landsbankans]] í [[Kirkjustræti]], flestir grímuklæddir og var óskað eftir aðstoð lögreglu við að koma þeim út. Hópurinn hélt þá í Landsbankann við [[Austurstræti]]. Þá hafði mótmælendum fjölgað í um 50 manns. Þau komu sér fyrir á 2. hæð hússins og stóð viðveran til um kl. 10:00 eða þar til ákveðið var að fara að Landsbankanum við Laugaveg 77. Þegar komið var í bankann skipti hópurinn sér í tvo minni hópa. Einn hópurinn fór á skrifstofurnar og hinn hélt til í afgreiðslusal. Eftir skamma stund yfirgáfu mótmælendur bankann og fóru á kaffihús [[Hljómalind]]ar við Laugarveg.<ref name=":2" /> Fólkið mótmælti meðal annars ráðningu [[Tryggvi Jónsson|Tryggva Jónssonar]] fyrrverandi aðstoðarforstjóra [[Baugur Group|Baugs]] til Landsbankans og hrópaði slagorðið „Borgið ykkar skuldir sjálf“.<ref>{{tímarit.is|4015405|Mótmælt í tveimur löndum|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=18.12.2008|blaðsíða=2}}</ref> Um kl. 13:00 var lögregla kölluð til vegna hóps mótmælenda á 101 Hotel við [[Hverfisgata|Hverfisgötu]] 10. Þeir biðu þar eftir [[Björgólfur Thor Björgólfsson|Björgólfi Thor Björgólfssyni]] sem var staddur á hótelinu. Mótmælendur sættust á að fara út eftir viðræður við lögreglu. Þegar mótmælendur voru komnir út gekk [[Jón Ásgeir Jóhannesson]] út af hótelinu og samkvæmt lögreglu veittust þeir að honum og reyndu að hefta för hans.<ref name="gudjonheidar" /><ref name=":2" /><ref>{{tímarit.is|4015407|Veist að Jóni Ásgeiri í gær|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=18.12.2008|blaðsíða=4}}</ref> Á bloggsíðu Guðjóns Heiðars Valgarðssonar, eins af mótmælendunum, segir hann:<blockquote>Þegar Jón Ásgeir kom út spurði ég hann hvort hann hafi stöðvað frétt [[DV]], hann veitti ekki svör og ætlaði greinilega ekki að staldra við og spjalla. Því tók ég mér snjóbolta í hönd og henti honum í smettið á Jóni. Fleiri fylgdu í kjölfarið og fékk Jón vænar gusur af snjóslugsi yfir fína jakkann sinn.<ref name="gudjonheidar">{{cite web|url=https://frussukusk.blog.is/blog/frussukusk/entry/747924/|title=Ég kastaði snjóbolta í Jón Ásgeir Jóhannesson|author=Guðjón Heiðar Valgarðsson|date=17.12.2008|website=Blog.is}}</ref></blockquote>Einnig segir hann að það hafi verið afar frelsandi að kasta snjóbolta í hann og mælti með að aðrir gerðu slíkt hið sama þegar Jón Ágeir yrði á vegi þeirra. === Ellefti mótmælafundur, 20. desember 2008 === [[Mynd:W11 Silent Protest 0073.JPG|thumb|right|Mótmælaskilti frá Neyðarstjórn kvenna.]] Á ellefta laugardagsfundinum voru aftur þögul mótmæli í ellefu mínútur. Um 500 manns mættu á mótmælin. Eftir fundinn köstuðu nokkrir mótmælendur snjó og skóm í Alþingishúsið.<ref>{{tímarit.is|4015701|Hentu skóm í Alþingishúsið|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=21.12.2008|blaðsíða=2}}</ref> Fyrirmyndin að skókastinu var atvik þar sem íraski blaðamaðurinn [[Muntadhar al-Zaidi]] kastaði skó að [[George W. Bush]] á blaðamannafundi í Bagdad sex dögum fyrr. === Tólfti mótmælafundur, 27. desember, 2008 === Tólfti laugardagsfundurinn var haldinn 27. desember 2008, á þriðja degi jóla. Lögregla taldi að um 500 hefðu mætt, en skipuleggjendur töldu það vera nær 1000.<ref>{{tímarit.is|5234896|Tólfti mótmælafundurinn á Austurvelli|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=29.12.2008|blaðsíða=4}}</ref> Ræðumenn voru [[Björn Þorsteinsson]] heimspekingur<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/ba271208.pdf Raddir fólksins: Ræða Björns Þorsteinssonar 27. des 2008.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> og [[Ragnhildur Sigurðardóttir]] sagnfræðingur.<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/ba271208.pdf Raddir fólksins: Ræða Ragnhildar Sigurðardóttur 27. des 2008]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> Mörg mótmælaskilti voru sett upp eins og [[umferðarmerki]] þar sem samningum við [[Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn|Alþjóðagjaldeyrissjóðinn]] var mótmælt og þess krafist að bankastjórum yrði vikið frá störfum.<ref>{{tímarit.is|5234917|Mótmælastaða|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=29.12.2008|blaðsíða=25}}</ref> Um 80 manns komu saman við þögul mótmæli á ráðhústorginu á Akureyri. === Kryddsíldarmótmælin, 31. desember 2008 === Nokkur hundruð manns söfnuðust saman við [[Hótel Borg]] á Austurvelli. Búist var við forystufólki stjórnmálaflokkanna í beina útsendingu á [[kryddsíld (sjónvarpsþáttur)|kryddsíld]] [[Stöð 2|Stöðvar 2]] á gamlársdag þar sem [[Sigmundur Ernir Rúnarsson]] var þáttastjórnandi. Hópur fólks fór gekk með blys frá Stjórnarráðinu á Austurvöll til að færa mótmælin nær þeim sem verið var að mótmæla.<ref name="10ar" /> Lögregla var með viðbúnað og til átaka kom við mótmælendur sem ruddu sér leið inn á hótelið og kveiktu þar í reyksprengjum og blysum.<ref name=":2" /> Lögregla beitti piparúða á mótmælendur og þurftu nokkrir að leita aðhlynningar vegna þess. Grjóti var kastað í andlit eins lögreglumanns sem kjálkabrotnaði.<ref>{{tímarit.is|4016189|Útsending Kryddsíldar rofin|útgáfudagsetning=2. janúar 2009|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=6}}</ref> Mótmælendur klipptu að lokum í sundur myndsnúru sem lá frá hótelinu að bíl fyrir utan og útsendingu var hætt. Seinna lýsti Arnar Rúnar Marteinsson varðstjóri því að það hversu mikil læti urðu þennan dag hafi komið lögreglu á óvart. Lögregla var fáliðuð þar sem meiri mannskapur hafði verið boðaður á vakt um kvöldið.<ref name="10ar">{{cite web|url=https://www.visir.is/g/20181905781d/tiu-ar-fra-hruni-sau-i-hvad-stefndi-eftir-kryddsildarmotmaelin|title=Tíu ár frá hruni: Sáu í hvað stefndi eftir Kryddsíldarmótmælin|date=1. október 2018|author=Sunna Kristín Hilmarsdóttir|website=Vísir.is}}</ref> Í skýrslu um aðgerðir lögreglu á þessum tíma kemur fram hjá ónefndum lögreglumanni sem var við störf þennan dag: <blockquote>Hluti mótmælenda á þessum tíma var vissulega góðkunningjar lögreglunnar og ungt róttækt fólk. Stór hluti var þó „venjulegir“ borgarar sem dags daglega myndu ekki taka þátt í skemmdarverkum, ofbeldi eða svívirða lögreglumenn við skyldustörf. [...] Mér virðist söguskýringin ætla að verða sú að þeir sem komu illa fram í mótmælunum og gengu of langt hafi bara verið lítill hópur góðkunningja lögreglunnar. Ekkert er fjær sanni í mínum huga.<ref name=":2" />{{rp|82}}</blockquote> === Þrettándi mótmælafundur, 3. janúar 2009 === Þrettándi laugardagsfundurinn var haldinn 3. janúar 2009 undir yfirskriftinni „Breiðfylking gegn ástandinu“.<ref>{{tímarit.is|5244935|Dagný Dimmblá sló í gegn|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=5.1.2009|blaðsíða=11}}</ref> Ræðumenn voru Halldóra Guðrún Ísleifsdóttir kennari og grafiskur hönnuður,<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/hgi030109.pdf Raddir fóklsins: Ræða Halldóru Guðrúnar Ísleifsdóttur 3. janúar, 2009.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref>, Einar Már Guðmundsson rithöfundur <ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/emg030109.pdf Raddir fólksins: Ræða Einars más Guðmundssonar 3. janúar 2009]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> og Dagný Dimmblá Jóhannsdóttir, 8 ára nemandi í Ísaksskóla.<ref>{{tímarit.is|401628|Átta ára stúlka í ræðustól|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=4. janúar 2009|blaðsíða=2}}</ref> Skipuleggjendur töldu að um 5.000 manns hefðu verið á Austurvelli, en lögregla taldi nokkuð færri.<ref>{{tímarit.is|4016280|Þúsundir á Austurvelli|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=1|útgáfudagetning=4.1.2009}}</ref> <gallery> Image:W13 Hördur Torfason organizer 0366.JPG|Hörður Torfason. Image:W13 Protesters 0394.JPG|Mótmælendur með skilti. Image:W13 Einar Már Gudmundsson speaker 0477.JPG|Einar Már Guðmundsson. Image:W13 Protesters 0412.JPG|Mótmælandi með öryggisgleraugu og öryggishjálm. Image:W13 Protesters 0434.JPG|Mótmælendur á Austurvelli. </gallery> === Fjórtándi mótmælafundur, 10. janúar 2009 === Fjórtándi laugardagsfundurinn var haldinn kl. 15:00 laugardaginn 10. janúar. Ræðumenn voru [[Þorvaldur Þorvaldsson]] trésmiður, [[Lilja Mósesdóttir]] hagfræðingur,<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/pistlar/penninn/lilja-mosesdottir/nr/574|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090130155618/www.smugan.is/pistlar/penninn/lilja-mosesdottir/nr/574|website=Smugan|date=10. janúar 2009|title=Þegar ekkert er eins og áður|author=Lilja Mósesdóttir|archive-date=30.1.2009}}</ref> og Lárus Páll Birgisson sjúkraliði.<ref>{{cite web|url=http://this.is/nei/?p=2430|website=Nei.|title=En þjóðin er þér ósammála|date=13. janúar 2009|author=Lárus Páll Birgisson|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090130154239/http://this.is/nei/?p=2430|archive-date=30.1.2009}}</ref> Skipuleggjendur töldu að um 4.000 manns hefðu mætt á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|6425368|Sandkorn|blað=DV|útgáfudagsetning=12.1.2009|blaðsíða=14}}</ref> <gallery> Image:W14 Lilla Mosesdottir speaker 0741.JPG|Lilja Mósesdóttir Image:W14 Protesters 0711.JPG|Mótmælandi með skilti með „Fjandafælu“ [[Jón lærði Guðmundsson|Jóns lærða]]. Image:W14 Protesters 0801.JPG|Horft yfir mannfjöldann á Austurvelli. Image:W14 Protesters 1063.JPG|Fánar mótmælenda. </gallery> === Fimmtándi mótmælafundur, 17. janúar 2009 === Fimmtándi laugardagsfundurinn fór fram 17. janúar 2009 kl. 15:00. Á fjórða þúsund manns mættu á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|5245740|Yfir þrjú þúsund á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=19.1.2009|blaðsíða=8}}</ref> Ræðumenn voru Svanfríður Anna Lárusdóttir, sem var atvinnulaus, og [[Gylfi Magnússon]] dósent í viðskiptafræði við Háskóla Íslands.<ref>{{cite web|url=http://www3.hi.is/%7Egylfimag/A_Austurvelli_17-1-09.pdf|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090425050335/http://www3.hi.is/%7Egylfimag/A_Austurvelli_17-1-09.pdf|title=Ræða á Austurvelli 17. janúar 2009|author=Gylfi Magnússon|date=17. janúar, 2009|website=Hi.is|archive-date=25.4.2009}}</ref> Mótmæli fóru fram á sex stöðum á landinu þennan dag: Reykjavík, Ísafirði, Akureyri, Dimmuborgum í Mývatnssveit, Selfossi og Egilsstöðum.<ref>{{cite web|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090417233855/ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item246628/|archive-date= 17.4.2009|website=Ruv.is|date=17. janúar 2009|title=Mótmælt á sex stöðum á landinu|url=http://ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item246628/}}</ref><ref>{{cite web|url=https://larahanna.blog.is/blog/larahanna/entry/774190/|author=Lára Hanna Einarsdóttir|date=18.1.2009|title=Mótmælt víða um land|website=blog.is}}</ref> Samtökin Nýjar raddir sem [[Ástþór Magnússon]] stofnaði til höfuðs Röddum fólksins, efndu til samkomu við Austurvöll sama dag klukkan 15:15. Þar áttu umræður að hefjast með stuttu ávarpi og þá átti orðið að vera laust. Lögreglan mætti á staðinn og fjarlægði sendiferðabíl og annan búnað Nýrra radda. Í framhaldi kærðu Nýjar raddir framgöngu lögreglu.<ref>{{cite web|url=http://lydveldi.blog.is/blog/lydveldi/entry/774223/|title=STJÓRNSÝSLUKÆRA vegna Lögreglunnar í Reykjavík|author=Ástþór Magnússon|website=blog.is|date=17.1.2009}}</ref> <gallery> Image:W14x Protesters 0976.JPG|Hópur heilbrigðisstarfsfólks mótmælir niðurskurði vegna Bankahrunsins. Image:W14x Protesters at Austurvöllur 0993.JPG|Mótmælaskilti þar sem má sjá skrifað „Helvítis fokking fokk!“ og „Ég er ekki þjóðin“. Image:W14x Speaker Gylfi Magnusson 1025.JPG|Gylfi Magnússon. Image:W14x Speaker Svanfridur Anna Larusdottir 1060.JPG|Svanfríður Anna Lárusdóttir. Image:W14x Protesters 1099.JPG|Súpueldhús á Austurvelli. </gallery> === Mótmæli við Alþingishúsið, 20. janúar 2009 === Þriðjudaginn 20. janúar kom Alþingi saman á ný eftir jólafrí og Raddir fólksins höfðu boðað mótmæli af því tilefni. Krafa mótmælenda var að boðað yrði til kosninga sem fyrst. Þingsetning var klukkan 13:00. Þá var hópur mótmælenda mættur á Austurvöll og fjölgaði eftir því sem leið á daginn. Mótmælendur slógu á trommur og hrópuðu slagorðið „Vanhæf ríkisstjórn“. Sturla Jónsson var með gasknúnar flautur sem gáfu frá sér mikinn hávaða.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/20/piparudi_og_handtokur/|title=Piparúði og handtökur við Alþingi|website=Mbl.is|date=20.1.2009}}</ref> Lögreglumenn í óeirðabúningum skipuðu sér framan við Alþingishúsið og í Alþingisgarðinum til að varna mótmælendum inngöngu í Alþingishúsið. Um 20 manns voru handteknir í Alþingisgarðinum og fluttir í bílakjallara Alþingis.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22324/|title=Myndskeið: Þjóðin var í Alþingisgarðinum|website=Mbl.is|date=20.1.2009}}</ref> Mótmælendur á Austurvelli hentu reyksprengjum og súrmjólk á lögregluna sem beitti bæði kylfum og piparúða á mótmælendur.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22325/|title=Myndskeið: Beittu kylfum á mótmælendur|website=Mbl.is|date=20.1.2009}}</ref> Margar rúður í Alþingishúsinu voru brotnar. Töluverður fjöldi mótmælenda hélt áfram trommuslætti eftir að þingmenn hurfu úr þinghúsinu, og um sjöleytið var kveiktur bálköstur norðan við Skálann, viðbyggingu Alþingishússins.<ref name=":2" />{{rp|101}} Í blöðunum var mótmælunum lýst sem mestu mótmælum Íslandssögunnar frá 1949<ref>{{tímarit.is|5245813|Mestu mótmæli frá 1949|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=21.1.2009|blaðsíða=1}}</ref> og farið var að tala um þau sem „byltingu“.<ref>{{tímarit.is|6364164|Janúarbyltingin á Austurvelli|blað=DV|útgáfudagsetning=21.1.2009|blaðsíða=2}}</ref> Fyrr um kvöldið höfðu mótmælendur reynt að kveikja í [[Óslóartréð|Óslóartrénu]] þar sem það stóð en eldurinn hafði slokknað af sjálfu sér.<ref>{{cite web|url=http://www.visir.is/osloartred-fellt-og-brennt/article/2009276463267|title=Oslóartréð fellt og brennt|date=20.1.2009|website=Vísir.is}}</ref> Laust fyrir miðnætti gerðu nokkrir mótmælendur aðra atlögu að trénu með því að klippa á víra sem héldu því uppi. Eftir dágóða stund tókst að fella tréð. Mótmælendur drógu tréð fyrir framan Skálann á Austurvelli<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/21/osloartred_borid_a_balid/|title=Óslóartréð borið á bálið|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Gerðar voru nokkrar tilraunir til þess að kveikja í trénu en erfitt reyndist að fá það til að loga. Það hafðist þó að lokum og bálið logaði lengi þar sem mótmælendur bættu á það eldsmat af nærliggjandi byggingarsvæðum. Um tvöleytið hófu lögregla og slökkvilið að slökkva bálið og aðra elda sem mótmælendur höfðu kveikt á Austurvelli. Aðgerðum lögreglu lauk ekki fyrr en um klukkan 3 um nóttina.<ref name=":2" />{{rp|103}} Nokkrir eftirmálar urðu eftir þessi mótmæli, þar sem [[Geir Jón Þórisson]] hélt því fram í skýrslu lögreglu um mótmælin árið 2012 að þingmenn [[Vinstri græn]]na, [[Steingrímur J. Sigfússon]] og [[Álfheiður Ingadóttir]], hefðu gagnrýnt störf lögreglu í þinghúsinu þennan dag. Hann hélt því líka fram að Álfheiður hefði verið í sambandi við mótmælendur í Alþingisgarðinum fyrr um daginn með farsíma úr þinghúsinu.<ref name=":2" />{{rp|98}} Álfheiður vísaði því á bug að hún hefði stýrt mótmælunum við húsið.<ref>{{cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/alfheidur-oskar-gagna-fra-logreglu|title=Álfheiður óskar gagna frá lögreglu|date=27.2.2012|website=RÚV}}</ref> Þetta varð samt tilefni [[samsæriskenning]]ar um að mótmælin hefðu í raun ekki verið sjálfsprottin heldur skipulögð af Vinstri grænum (sem voru í stjórnarandstöðu) og hafi lyktað með eins konar [[valdarán]]i.<ref>{{cite web|url=https://www.althingi.is/altext/140/03/r29141646.sgml|author=Vigdís Hauksdóttir|title=Ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur stjórnlagaráðs að frumvarpi til stjórnarskipunarlaga|date=29.3.2012|website=Alþingi.is}}</ref><ref>{{cite web|url=https://andriki.is/2010/10/07/fimmtudagur-7-oktober-2010/|title=Fimmtudagur 7. október 2010|date=7.10.2010|website=Andríki}}</ref><ref>{{cite web|url=https://kjarninn.is/skodun/2018-09-18-rytingsstunga-nasistanna-yfirfaerd-island-ii/|author=Þorvaldur Logason|title=Rýtingsstunga nasistanna yfirfærð á Ísland II|date=20.9.2018|website=Kjarninn}}</ref> <gallery> Image:W15 090120-DSC01585.JPG|Trommusláttur framan við Alþingishúsið. Image:W15 Police 1445.JPG|Mótmælendur slá á fötur upp við lögreglumenn sem standa þétt upp við Alþingishúsið. Image:W15 Protesters 1231.JPG|Reykur vegna blysa og reyksprengja yfir Austurvelli. Image:W15 Protesters 1253.JPG|Lögregla ræðir við mótmælendur. Image:W15 Protesters 1807.JPG|Fólk safnast við bálköstinn um kvöldið. </gallery> === Mótmæli við Stjórnarráðið og Alþingishúsið, 21. janúar 2009 === Daginn eftir þingsetningu mættu mótmælendur á Austurvöll klukkan eitt. Jarðarför átti að vera í Dómkirkjunni klukkan 3 og mótmælendur fluttu sig því að Stjórnarráðinu þar sem mótmælin héldu áfram. Stór hópur lögreglumanna í óeirðabúnaði þurfti að aðstoða ráðherra við að komast þaðan. Mótmælendur veittust að forsætisráðherra, Geir Haarde, þegar hann steig út í ráðherrabílinn og [[Hallgrímur Helgason]] rithöfundur barði með báðum hnefum á húddið á bílnum þegar hann ók frá Stjórnarráðinu í gegnum mannþröngina um klukkan tvö.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22350/|title=Erlendir fjölmiðlar fjalla um atvikið við stjórnarráðið|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref><ref>{{cite web|url=http://news.bbc.co.uk/2/hi/europe/7843412.stm |title=Protesters hit Icelandic PM's car|date=21.1.2009|website=BBC NEWS}}</ref> Eftir það héldu mótmælin áfram nokkra stund en færðust svo aftur inn á Austurvöll. Þar var þögn meðan á jarðarförinni stóð. Dómkirkjuprestur hafði beðið mótmælendur um að hafa hljótt við kirkjuna.<ref>{{tímarit.is|5245874|Aðsúgur gerður að ráðherra|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=22.1.2009|blaðsíða=14}}</ref> Mótmælin héldu svo áfram eftir 4. Lögreglan sló skjaldborg um Alþingishúsið líkt og daginn áður og varð fyrir eggjakasti. Innan dyra hafði boðaður þingfundur hins vegar verið felldur niður. Mótmælendur reyndu að kveikja bál á nokkrum stöðum á Austurvelli en þau voru slökkt jafnharðan.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22337/|title=Myndskeið: Mótmæla aftur í dag|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Klukkan 8 um kvöldið hófst fundur Samfylkingarfélagsins í Reykjavík í [[Þjóðleikhúsið|Þjóðleikhúskjallaranum]]. Þangað hélt stór hópur mótmælenda og kveikt var bál utan við innganginn. Á fundinum ályktaði félagið að slíta bæri stjórnarsamstarfinu við Sjálfstæðisflokkinn.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/21/samthykktu_alyktun_um_stjornarslit/|title=Samþykktu ályktun um stjórnarslit|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Eftir að fundinum lauk héldu mótmælendur aftur á Austurvöll þar sem lögregla varð fyrir grjótkasti og beitti piparúða til að dreifa mannfjöldanum. Piparúðinn kláraðist um miðnætti og tók lögreglan þá til þess bragðs að sprengja [[táragas]]sprengjur í fyrsta sinn frá 1949.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/22/taragasi_beitt_a_austurvelli/|date=22. janúar, 2009|title=Táragasi beitt á Austurvelli|website=Mbl.is}}</ref> Ein örsaga frá þessu kvöldi sem er höfð eftir í bókinni ''Hrunið'' eftir [[Guðni Th. Jóhannesson|Guðna Th. Jóhannesson]] er að svissneski listaverkasafnarinn [[Francesca Thyssen-Bornemisza]] hafi haldið kvöldverðarboð fyrir íslenska myndlistarmenn á veitingastaðnum Við Tjörnina og lyktin af táragasinu borist gestum sem stóðu og drukku kampavín á svölunum.<ref>{{cite journal|author=Benedikt Jóhannesson|year=2009|journal=Skírnir|volume=183|number=2|title=Í skugga hrunsins: Ritdómar|page=519|url=https://timarit.is/gegnir/991008671949706886}}</ref> Thyssen-Bornemisza var áberandi bakhjarl íslenskrar myndlistar á þessum tíma og árin eftir hrun. Eftir að táragasinu var beitt færðu mótmælendur sig aftur að Stjórnarráðinu þar sem hópur lögreglumanna stóð fyrir framan húsið og varð fyrir töluverðu grjótkasti. Um klukkan 2 gerðist það hins vegar að hópur mótmælenda tók sér stöðu framan við lögreglumennina til að verja þá fyrir grjótkastinu og hvetja fólk til að hætta því. Eftir það róuðust mótmælin.<ref name=":2" />{{rp|120}} Næstu daga var kallað eftir því að mótmælendur sýndu andstöðu við ofbeldi með því að auðkenna sig með appelsínugulum lit (sem var vísun í [[Appelsínugula byltingin|appelsínugulu byltinguna]] í Úkraínu 2004-5).<ref>{{tímarit.is|5245941|Mótmæla ofbeldi|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=23.1.2009|blaðsíða=17}}</ref> Sjö lögreglumenn slösuðust í mótmælunum, aðallega út af grjótkasti.<ref name=":2" />{{rp|120}} <gallery> Image:W15a Protesters 1894.JPG|Lögreglumenn við Stjórnarráðið. Image:W15a Protesters 1897.JPG|Mótmæli við Stjórnarráðið. Image:W15a Protesters 1919.JPG|Mótmælaskilti við Stjórnarráðið. Image:W15a Protesters 1943.JPG|Hópur mótmælenda við Stjórnarráðið. Image:W15b Protesters 2269.JPG|Lögreglumenn mynda skjaldborg við Alþingishúsið. </gallery> === Mótmæli við Alþingishúsið, 22. janúar 2009 === [[Mynd:W15c Protesters 2580.JPG|thumb|Mótmælendur slá á trommur.]] Á fimmtudeginum var mótmælt sem fyrr og trommur barðar, en mótmælin voru mun friðsamlegri en dagana tvo þar á undan. Áætlað var að 400-500 manns hefðu mætt á Austurvöll. Sumir mótmælendur færðu lögreglumönnum blóm. Ýmis samtök sem höfðu tekið þátt í mótmælunum sendu frá sér yfirlýsingar þar sem ofbeldi gegn lögreglu var fordæmt. Raddir fólksins og ýmsir aðrir hópar boðuðu hlé á mótmælum föstudags- og laugardagskvöld þar sem áfengi og mótmæli færu ekki saman.<ref>{{tímarit.is|5245940|Söngur og rósir á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=23.1.2009|blaðsíða=17}}</ref> Margir mótmælendur auðkenndu sig með appelsínugulum borðum og tóku sér sumir stöðu með lögreglu við þinghúsið. Seinna um kvöldið var lögreglumönnum í óeirðabúnaði skipt út fyrir lögreglumenn í hefðbundnum einkennisbúningi.<ref name=":2" />{{rp|128}} Mótmælin stóðu engu að síður fram yfir 11 um kvöldið. <blockquote>Þrátt fyrir meiðsl á fólki, beinbrotna mótmælendur eftir barsmíðar lögreglu, þrátt fyrir að táragasi hafi verið beitt til að sundra mótmælendum og lögreglumaður dvalið á sjúkrahúsi í skammtímalegu eftir miðvikudaginn létu mótmælendur ekki bilbug á sér finna og mættu aftur í gær, fimmtudaginn 22. janúar, til aðgerða á Austurvelli. Lögreglan virðist spila ''good cop-bad cop'' að hætti bíómynda: nú var Geir Jón á svæðinu og fór þá allt friðsamlega fram. Grímuklæddir og grímulausir höfðu hátt saman, í ró og spekt. Mótmælendur færðu lögreglumönnum blóm og heitt kakó. Einn og einn var tekinn af lögreglu, en það var að mestu gert ofstopalaust. - Nei.<ref>{{cite web|url=http://this.is/nei/?p=3221|website=Nei.|date=23. janúar 2009|title=''Good cop''-dagur á Austurvelli|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090130152753/http://this.is/nei/?p=3221|archive-date=30.1.2009|url-status=dead}}</ref></blockquote> === Sextándi mótmælafundur, 24. janúar 2009 === Sextándi laugardagsfundurinn fór fram 24. janúar klukkan 3 á vegum Radda fólksins. Ræðumenn voru [[Magnús Björn Ólafsson]] blaðamaður, [[Hildur Helga Sigurðardóttir]] blaðamaður, Jakobína Ingunn Ólafsdóttir stjórnsýslufræðingur og [[Guðmundur Andri Thorsson]] rithöfundur. Um það bil 6000 manns tóku þátt í mótmælunum.<ref>{{cite web|url=http://www.ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item247637/|title=Allt að 6000 á Austurvelli í dag|date=24.1.2009|website=RÚV|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090206120317/http://www.ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item247637/|archive-date=6.2.2009}}</ref> Samkvæmt dagbók lögreglu fóru mótmælin vel fram og mun jákvæðari andi en dagana á undan. Margir auðkenndu sig með appelsínugulum lit til að sýna andstöðu við ofbeldi. Aðgerðum lögreglu lauk fyrir 7.<ref name=":2" />{{rp|142}} <gallery> Image:W16 Drummers 02618.JPG|Trommað við Alþingishúsið. Image:W16 Thorvaldur performs 02631.JPG|[[Þorvaldur Þorvaldsson]] trésmiður syngur. Image:W16 Speaker Magnus Björn Olafsson 2682.JPG|Magnús Björn Ólafsson með appelsínugulan borða. Image:W16 Protesters 2687.JPG|Mótmælaskilti í líki umferðarskiltis. Image:W16 Protester 2729.JPG|Mótmælendur á Austurvelli. Appelsínugulur litur er áberandi. </gallery> === Stjórnarslit, 26. janúar 2009 === Föstudaginn 23. janúar hafði Geir H. Haarde, forsætisráðherra, boðað til blaðamannafundar í Valhöll þar sem hann sagði frá því að hann hefði greinst með [[krabbamein]] og hygðist segja af sér formennsku í flokknum.<ref>{{tímarit.is|5246178|Aðdragandi sögulegra slita|blað=Morgunblaðið|höfundur=Una Sighvatsdóttir|útgáfudagsetning=27.1.2009|blaðsíða=15}}</ref> Samfylkingin brást við því með tilboði um [[þjóðstjórn]] undir forsæti [[Jóhanna Sigurðardóttir|Jóhönnu Sigurðardóttur]], þáverandi félagsmálaráðherra. Þetta þótti Sjálfstæðismönnum óaðgengilegt skilyrði og töluðu um ístöðuleysi samstarfsflokksins eftir brotthvarf formannsins, [[Ingibjörg Sólrún Gísladóttir|Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur]], sem greindist með krabbamein í höfði í september 2008.<ref>{{cite web|url=http://mbl.is/mm/frettir/sjonvarp/22438/|title=Ásaka hvert annað um hroka|date=26.1.2009|website=Mbl.is}}</ref><ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/kosning/2009/01/26/sett_fram_til_ad_knyja_fram_stjornarslit/|title=Sett fram til að knýja fram stjórnarslit|date=26.1.2009|website=Mbl.is}}</ref><ref>{{tímarit.is|4020086|Deila um ástæður slitanna|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=27.1.2009|blaðsíða=8}}</ref> Sunnudaginn 25. janúar, tilkynnti þáverandi viðskiptaráðherra, [[Björgvin G. Sigurðsson]], um afsögn sína. Sama dag var tilkynnt að þáverandi forstjóri fjármálaeftirlitsins [[Jónas Fr. Jónsson]] og stjórn þess myndu segja af sér. Með þessu kvaðst Björgvin vera að axla pólitíska ábyrgð sem viðskiptaráðherra á [[Bankahrunið á Íslandi|bankahruninu]]. Mánudaginn 26. janúar sagði [[Jón Sigurðsson (f. 1941)|Jón Sigurðsson]] sig úr bankaráði Seðlabankans.<ref>{{tímarit.is|5246178|Sagði sig úr bankaráði Seðlabanka Íslands|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=27.1.2009|blaðsíða=14}}</ref> Mánudaginn 26. janúar 2009, funduðu Geir H. Haarde og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir í Alþingishúsinu. Á þeim fundi var ákveðið að slíta ríkisstjórnarsamstarfi flokkanna. Að fundi loknum gekk Geir H. Haarde á fund forseta Íslands, [[Ólafur Ragnar Grímsson|Ólafs Ragnars Grímssonar]], á [[Bessastaðir|Bessastöðum]] og baðst lausnar fyrir hönd ráðuneytis síns og ríkisstjórnarinnar.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/kosning/2009/01/26/geir_til_bessastada_klukkan_16/|title=Geir til Bessastaða klukkan 16|date=26.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Lítill hópur mótmælenda fagnaði stjórnarslitunum með trommuslætti á Austurvelli. Nokkru áður var farið að nota heitið „búsáhaldabyltingin“ um mótmælin dagana á undan og eftir stjórnarslitin festist sú orðanotkun í sessi. Dagana á eftir var mynduð [[Fyrsta ráðuneyti Jóhönnu Sigurðardóttur|minnihlutastjórn undir forsæti Jóhönnu Sigurðardóttur]] með þátttöku [[Vinstri græn]]na. [[Framsóknarflokkurinn]] féllst á að verja stjórnina falli með því skilyrði að boðað yrði til kosninga um vorið. [[Alþingiskosningar 2009]] voru svo haldnar í apríl. Eitt nýtt framboð, [[Borgarahreyfingin]], spratt beinlínis upp úr mótmælunum á Austurvelli og fékk fjóra þingmenn í kosningunum.<ref>{{tímarit.is|5249027|Borgarahreyfingin - þjóðin á þing|blað=Morgunblaðið|höfundur=Þór Saari|útgáfudagsetning=17.3.2009|blaðsíða=19}}</ref> <gallery> Image:W16a Protester 02999.JPG|Mótmælandi á Austurvelli. Image:W16a Bessastadir 03017.JPG|Sjónvarpsfólk bíður komu forsætisráðherra til Bessastaða. Image:W26a Geir H. Haarde arrives 03030.JPG|Geir H. Haarde kemur til Bessastaða. Image:W16a Resignation 3041.JPG|Geir H. Haarde tilkynnir fjölmiðlum afsögn sína. </gallery> === Sautjándi mótmælafundur, 31. janúar 2009 === Sautjándi laugardagsfundur Radda fólksins var haldinn 31. janúar og kynntur sem „sigurhátíð“.<ref>{{tímarit.is|5246507|Sautjándi mótmælafundurinn|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=2.2.2009|blaðsíða=7}}</ref> Um 2000 manns mættu á fundinn. Þjóðkórinn söng ættjarðarlög. Ræðumenn voru Viðar Hreinsson bókmenntafræðingur, [[Katrín Snæhólm Baldursdóttir]] myndlistarkona og Viðar Þorsteinsson heimspekingur. Um kvöldið voru tónleikar á skemmtistaðnum NASA við Austurvöll undir yfirskriftinni „Búsáhaldaboogie“. Þar komu fram [[Mug­i­son]], [[Sudd­en We­ather Change]], [[Reykja­vík (hljómsveit)|Reykjavík]], [[XXX Rottweilerhundar]] og [[Jeff Who]].<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/folk/frettir/2009/01/31/sigurhatid_radda_folksins_a_austurvelli/|title=Sigurhátíð Radda fólksins á Austurvelli|date=31.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> <gallery> Image:W17 Chorus of the Nation 3322.JPG|Þjóðkórinn. Image:W17 Katrin Snæholm Baldursdottir speaker 3389.JPG|Katrín Snæhólm Baldursdóttir. Image:W17 Protesters 3402.JPG|Hörður Torfason í hópi mótmælenda. </gallery> === Fleiri mótmælafundir vegna Bankahrunsins === Næstu mánuði héldu laugardagsfundir áfram á vegum Radda fólksins, þótt mun færri mættu á flesta þeirra en áður. Krafa mótmælenda var að stjórn Seðlabanka Íslands myndi víkja.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/02/07/thyskir_sparifjareigendur_i_hopi_motmaelenda/|title=Þýskir sparifjáreigendur í hópi mótmælenda|date=7.2.2009|website=Mbl.is}}</ref> Þetta breyttist þegar fyrstu samningarnir vegna [[Icesave]]-reikninganna litu dagsins ljós, en fjölmenn mótmæli vegna þeirra voru sumarið 2009, meðal annars á vegum aðgerðahópsins [[InDefence]].<ref>{{tímarit.is|5260731|„Hvar er forsetinn með öll sín sambönd?“|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=14.8.2009|blaðsíða=2|höfundur=Sigurður Bogi Ævarsson}}</ref> Alls urðu laugardagsfundir Radda fólksins fleiri en 30.<ref>{{cite web|url=https://www.visir.is/g/2009495068878/raddir-folksins-a-austurvelli-i-dag|title=Raddir fólksins á Austurvelli í dag|date=20.6.2009|website=Vísir.is}}</ref> Allt árið 2010 var mótmælt vegna uppgjörs [[húsnæðislán]]a og [[gengislán]]a almennings. Þessi mótmæli náðu hámarki 4. október 2010 þegar allt að 7.000 mættu á Austurvöll,<ref name=":2" />{{rp|233}} bál voru kveikt og flugeldar sprengdir.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2010/10/04/metfjoldi_a_austurvelli/|title=Metfjöldi á Austurvelli|author=Baldur Arnarsson|date=4.10.2010|website=Mbl.is}}</ref> == Mótmælendur == Samkvæmt íslensku kosningarannsókninni sem er gerð á landsvísu eftir hverjar kosningar, sögðust 17% svarenda hafa tekið þátt í mótmælum í kjölfar Bankahrunsins og 70% sögðust hafa verið hlynnt mótmælunum.<ref>{{cite conference|title=Búsáhaldabyltingin: Pólitískt jafnræði og þátttaka almennings í mótmælum|author=Eva Heiða Önnudóttir|conference=Þjóðarspegillinn|year=2011|page=39|url=https://skemman.is/handle/1946/10251}}</ref> Rannsóknin sýndi að ekki var mikill munur á þeim sem tóku þátt og þeim sem ekki tóku þátt hvað varðar menntun og tekjur, en hvatar á borð við áhuga á stjórnmálum, að telja sig vinstra megin við miðju í stjórnmálum og að telja mikla hagsmuni vera í húfi, voru lykilástæður þátttöku. Önnur rannsókn sem var gerð á handahófskenndu 609 manna úrtaki á höfuðborgarsvæðinu sýndi að 25% eða fjórðungur íbúa tók þátt í einhverjum mótmælum á Austurvelli í janúar 2009. Mótmælin urðu vettvangur til þess að afla sér upplýsinga um Bankahrunið, efnahagsleg óvissa var áberandi og landsmenn vildu frekari skýringar.<ref name="konnun" /><ref>{{cite journal|title=Economic Crisis and Popular Protest in Iceland, January 2009: The Role of Perceived Economic Loss and Political Attitudes in Protest Participation and Support|author=Jón Gunnar Bernburg|journal=Mobilization: An International Quarterly|year=2015|volume=20|number=2|pages=231–252|doi=10.17813/1086-671X-20-2-231}}</ref> Niðurstöður sýndu að fólk sem var óánægt með lýðræðið og taldi vera spillingu í stjórnmálum, sérstaklega vinstrisinnað fólk, var mun líklegra til að mæta og taka þátt í mótmælunum.<ref name="konnun">{{cite conference|title=Hverjir tóku þátt í Búsáhaldabyltingunni?|author=Jón Gunnar Bernburg, Berglind Hólm Ragnarsdóttir, Sigrún Ólafsdóttir|conference=Þjóðarspegillinn|year=2010|url=https://skemman.is/handle/1946/6856}}</ref> Þau sem að höfðu neikvæðar væntingar um framtíðarstöðu sína og lífskjör voru 15 sinnum líklegri til að sækja mótmælin reglulega, burtséð frá því hver þáverandi lífskjör þeirra voru. Þeir landsmenn sem skilgreindu sig lengst til [[Vinstristefna|vinstri]] voru 50 sinnum líklegri til þess að mæta ítrekað á mótmælin en þeir sem skilgreindu sig lengst til [[Hægristefna|hægri]]. Vantraust á stjórnmálakerfinu hafði líka áhrif; fólk sem bar lítið traust til stjórnmálakerfisins var 6 sinnum líklegra til að mæta á mótmælin. Fólk sem taldi að það væru ójöfn tækifæri í landinu vegna spillingar var miklu líklegra til þess að taka ítrekað þátt í mótmælunum á Austurvelli. Ef hámarks- og lágmarksgildi í mælingunni eru skoðuð, voru þau sem mældust hæst 150 sinnum líklegri til þess að mæta ítrekað en þau sem mældust lægst.<ref name="konnun" /> === Mótmælendahópar, samtök og hreyfingar === Í kjölfar efnahagshrunsins urðu til hópar fólks sem hafði áhyggjur af ástandinu og vildu legja sitt af mörkum til að freista þess að hafa áhrif. * [[Raddir fólksins]] voru samtök sem vildu ná saman fólki til þess að mótmæla á friðsaman hátt. Samtökin, með [[Hörður Torfason|Hörð Torfason]] í broddi fylkingar, héldu vikuleg mótmæli á Austurvelli frá 11.október til og með 27.júní 2009 auk annarra funda þar sem fjöldi ólíkra ræðumanna kom fram. * [[Mótmælahreyfingin Nýir tímar]] var undir forystu [[Kolbrún Baldvinsdóttir|Kolbrúnar Baldvinsdóttur]] og stóð að fyrstu mótmælunum ásamt Röddum fólksins, og fyrsta „þjóðfundinum“ á Arnarhóli 1. desember, ásamt [[Borgarahreyfingin|Borgarahreyfingunni]]. * [[Neyðarstjórn kvenna]] var femínískur aðgerðahópur sem var stofnaður í október 2008. Þær stóðu fyrir ýmsum aðgerðum sem voru áberandi í mótmælunum á Austurvelli. * [[Andspyrna (hreyfing)|Andspyrna]] var hreyfing anarkista sem stóð fyrir fjölbreyttum aðgerðum auk virkrar þátttöku í mótmælunum á Austurvelli. * [[Borgarahreyfingin]] - þjóðin á þing var upphaflega regnhlífarsamtök ýmissa hópa sem höfðu tekið þátt í mótmælunum. Árið 2009 var stofnaður stjórnmálaflokkur með sama nafni upp úr hreyfingunni. Merki flokksins var appelsínugul slaufa, sem var vísun í tákn andstöðu við ofbeldi í mótmælunum í desember það ár. * [[InDefence]] voru samtök sem stofnuð voru í kjölfar þess að [[ríkisstjórn Bretlands]] kyrrsetti eignir [[Landsbankinn|Landsbankans]] í Bretlandi til að tryggja innistæður breskra sparifjáreigenda 8. október 2008. Samtökin höfðu sig mest í frammi í mótmælum vegna [[Icesave]]-samninganna sumarið 2009. * [[Hagsmunasamtök heimilanna]] voru stofnuð 15.janúar 2009. Markmið þeirra var að taka á brýnum fjárhagsvanda heimilanna sem skapaðist í kjölfar efnahagshrunsins og að forða heimilunum í landinu frá ósanngjarnri eignaupptöku, óbærilegum skuldaklyfjum og upplausn. Samtökin voru áberandi í mótmælum gegn lögum um uppgjör lána árið 2010. == Aðgerðir lögreglu == Eftir að mótmæli hófust í kjölfar bankahrunsins í október 2008 gerði lögregla sér ljóst fyrir að mótmæli af þessari stærðargráðu höfðu ekki sést áður hér á landi og þurfti lögregla því að bregðast við breyttu landslagi og ákveða hvernig skildi bregðast við þegar út brytust fjöldamótmæli. Lögreglan á Íslandi fékk sérhannaðan óeirðarbúnað árið 2002 í tengslum við NATÓ fund sem haldinn var hér á landi og var búist við mótmælum í kjölfarið.Verklagsreglur varðandi mannfjöldastjórnum voru gefnar út í apríl 2002. Það kom svo á daginn að ekki var þörf á þeim viðbúnaði en ákvað lögreglan að viðhalda þeirri þjálufun sem fram hafði farið og halda áfram að verða sér úti um nauðsynlegan búnað í tengslum við mannfjöldastjórnun. Lögregla þurfi lítið að beita sér vegna mótmæla fyrr en árið 2005 þegar vörubílstjórar mótmæltu olíugjöldum og sköttum sem íþyngdi rekstrarumhverfi þeirra. Þegar bankakerfið á Íslandi hrundi þá brutust út mótmæli og var búist við því að almenningur myndi gera áhlaup á bankana og mögulega gætu brotist út óeirðir. Stefán Eiríksson kallaði saman yfirlögregluþjóna og aðstoðarlögreglustjóra sunnudaginn eftir bankahrunið og ræddu þeir meðal annars um það sem gæti komið upp t.d. viðbrögð almennings ef greiðslukortafyrirtæki lokuðu, og mögulega seðlaþurrð hjá bönkunum. Yfirstjórn LRH ákvað að aðkoma lögreglu að mótmælunum  sem voru að brjótast út yrði að lögreglan reyndi í lengstu lög að forðast alla valdbeitingu við störf sín við að halda aftur af mótmælendum heldur reyna að nota samræður og ræða frekar við skipuleggjendur mótmælanna. Handtökur yrðu ekki framkvæmdar nema ómögulegt væri að koma ró á mannskapinn og þá ef um líkamlegu ofbeldi gegn lögreglumönnum eða öðrum væri beitt.<ref name=":2" /> === Skýrsla um aðgerðir lögreglu í mótmælunum === [[Geir Jón Þórisson]] skrifaði árið 2012 skýrsluna „Samantekt á skipulagi lögreglu við mótmælin 2008-2011“ að beiðni [[Stefán Eiríksson|Stefáns Eiríkssonar]] lögreglustjóra höfuðborgarsvæðisins. Hugmyndin var skrá niður á einn stað allar þær upplýsingar sem lögreglan byggi yfir varðandi mótmælin. Á þessu tímabili var Geir Jón starfandi yfirlögregluþjónn og kom að undirbúningi aðgerða lögreglu við mótmælin. Skýrslan er ein mikilvægasta heimildin um aðgerðir lögreglu í mótmælunum. Hún olli talsverðu fjaðrafoki þegar hún kom út, þar sem eintak barst til fjölmiðla þar sem ekki var strikað yfir viðkvæmar upplýsingar. Engu að síður þótti skýrslan góð heimild um vaxandi óánægju í samfélaginu sem leiddi til harðra mótmæla.<ref name=":2" /> Skýrslan rekur stefnu og ákvarðanatöku lögreglustjóra höfuðborgasvæðisins sem og samantekt á einstaka mótmælum. Í lok skýrslunnar koma svo tölfræðiupplýsingar sem sýna meðal annars fjölda lögreglumanna sem tóku þátt í starfi á vettvangi mótmælanna. Skýrslan byggist aðallega á gögnum og skráningum úr lögreglukerfi þar sem dagbók var skrifuð fyrir hvern einasta dag sem mótmæli voru. Farið var yfir umfjallanir fjölmiðla, greinaskrif og fleira, og þannig aflað upplýsinga um gagnrýni á framgöngu lögreglunnar í mótmælum. Skýrsluhöfundur taldi þó að sjálfsagt hefði mátt leggjast í frekari rannsóknarvinnu vegna mótmælanna, en dagbækur lögreglu voru misgóðar heimildir. Hann taldi það kost að hann kom sjálfur að flestum mótmælunum.<ref name=":2" /> Varðandi skipulag lögreglu kom fram að lögreglumönnum var raðað í átta manna flokka sem stjórnað var af flokkstjórum. Fjöldi aðgerðahópanna tók mið af áætluðum fjölda mótmælenda og því hvort menn töldu að einhver átök myndu brjótast út. Fram kemur í skýrslunni að notast hafi verið við aðferðafræði mannfjöldastjórnunar. Því hafi einstaklingsframtak lögreglumanna ekki verið fyrir hendi og þar með auðveldara að tryggja öguð og markviss vinnubrögð. Helsta tölfræði sem kom fram í skýrslunni var eftirfarandi: * Fjöldi aðgerða lögreglu vegna mótmæla sem er lýst í skýrslunni voru 138. * Samtals störfuðu 4.714 lögreglumenn í öllum mótmælunum, margir komu við sögu oftar en einu sinni. * Ef gengið er út frá tímasetningum sem koma fram í skýrslunni má ætla að heildartímafjöldi sem lögregla var við störf tengdum mótmælum hafi verið um 26.656,5 klst. * Áætlaður kostnaður LRH vegna mótmæla á fyrrgreindu tímabili er 65-70 milljónir króna. Innifalið í þeirri upphæð eru kaup á viðbótarbúnaði og fleira. Embætti LRH fékk enga viðbótarfjárveitingu frá ríkinu vegna þessa kostnaðar. Einn mótmælenda sem nefndur er í skýrslunni, [[Eva Hauksdóttir]], óskaði eftir að fá aðgang að skýrslunni. Þegar lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu hafnaði því kærði hún ákvörðunina til úrskurðarnefndar um upplýsingamál. Í des­em­ber 2012 kvað úr­sk­urðar­nefndin upp úr að synj­un lög­reglu­stjór­ans var staðfest, en þó þannig að veita skyldi aðgang að köfl­um sem heita „Gagn­rýni. Viðhorf annarra, s.s. fjöl­miðla“ og að til­tek­inni um­fjöll­un um kær­anda. Eva kvartaði þá til [[Umboðsmaður Alþingis|umboðsmanns Alþing­is]]. Með bréfi í apríl 2013 gerði nefnd­in umboðsmanni grein fyr­ir því að hún væri reiðubú­in til að ­taka málið upp að nýju, bær­ist henni ósk þess efn­is frá kær­anda. Hinn 23. júní 2013 barst slík ósk og hef­ur úr­sk­urður­inn að geyma nýja niður­stöðu um skyldu lög­reglu­stjór­ans á höfuðborg­ar­svæðinu til að af­henda um­rædda skýrslu.<ref>{{cite web|url=http://www.unu.is/urskurdir/nr/8292|title=541/2014. Úrskurður frá 8. október 2014|vefsíða=Stjórnarráð Íslands}}</ref><ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2014/10/19/eva_hauks_faer_adgang_ad_skyrslu_geirs_jons/|title=Eva Hauks fær aðgang að skýrslu Geirs Jóns|date=19.10.2014|website=Mbl.is}}</ref> Skýrslan var gerð opinber 24. október 2014 þegar hún var afhent fjölmiðlum. Ein­tök sem voru send á fjölmiðla voru síðar inn­kölluð eftir að í ljós kom að hægt var að sjá afmáðan text­a, bæði í pappírsútgáfu og stafrænni útgáfu. Skýrslan inniheldur viðkæmar persónuupplýsingar um 75 einstaklinga þar sem meðal annars er greint frá fjölskylduhögum, geðrænum vandamálum og stjórnamálaskoðunum. [[Persónuvernd]] óskaði í kjölfarið eftir skýringum frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Í svari lögreglu við fyrirspurn Persónuverndar kom fram að starfsmenn sem sáu um að afmá texta í skýrslunni höfðu aðeins „almenna tölvukunnáttu“. Skortur hafi verið á nauðsynlegri yfirsýn og eftirliti, og að fram færi öryggisathugun. Alls kvörtuðu fimm til Persónuverndar vegna birtingar skýrslunnar. <ref>{{cite web |url=https://www.personuvernd.is/efst-a-baugi/urskurdir-og-alit/2014/greinar/nr/1873 |title=Geymd eintak |access-date=2017-03-09 |archive-date=2014-11-06 |archive-url=https://web.archive.org/web/20141106094059/http://www.personuvernd.is/efst-a-baugi/urskurdir-og-alit/2014/greinar/nr/1873 |url-status=dead }}</ref><ref>{{cite web|url=http://stundin.is/frett/geir-jon-braut-log-vid-gerd-busahaldaskyrslunnar/|title=Lögreglustjórar brutu gegn mótmælendum|author=Áslaug Karen Jóhannsdóttir|date=4.3.2015|website=Stundin}}</ref> Eftir að skýrslan hafði verið birt í fjölmiðlum barst kæra frá [[Guðmundur Franklín Jónsson|Guðmundi Franklín Jónssyni]], stofnanda [[Hægri grænir|Hægri grænna]], en hann kærði Geir Jón Þórisson vegna ummæla í skýrslunni. Þar er Guðmundar Franklín getið á blaðsíðu 192: „Áður en mótmælin áttu sér stað mátti sjá áskorun á netinu frá Guðmundi Franklín Jónssyni þar sem hann hvatti fólk til þess að mæta og taka með sér úldið grænmæti og annað svipað til þess að henda í bankann.“ == Eftirmæli == Búsáhaldabyltingin hefur þótt umdeilt viðfangsefni. Fræðimenn hafa ólíkar skoðanir, deilt um mikilvægi hennar, arfleið og afleiðingar. Hún hefur einnig verið bitbein í pólítískri umræðu á ýmsum vettvangi. === Opinber umræða === * Í maí 2012 gerð [[Árni Johnsen]] lítið úr Búsáhaldabyltingunni og sagði "Hér varð engin Búsáhaldabylting" í umræðu á Alþingi um þjóðaratkvæðagreiðslu um nýja stjórnaskrá.<ref>http://www.althingi.is/altext/140/05/r18110741.sgml</ref> * [[Egill Helgason]] bloggaði í október 2012 um Reykjavíkurbréf [[Morgunblaðið|Morgunblaðsins]] þar sem lítið var gert úr búsáhaldabyltingunni og aðdranda hennar. Hann var afar ósáttur eftir lestur bréfsins þar sem hann vildi meina að þau væri tilraun til þess að endurskrifa söguna.<ref>{{cite web |url=http://eyjan.pressan.is/silfuregils/2012/10/07/ad-endurskrifa-soguna/ |title=Geymd eintak |access-date=2017-03-18 |archive-date=2017-09-02 |archive-url=https://web.archive.org/web/20170902221640/http://eyjan.pressan.is/silfuregils/2012/10/07/ad-endurskrifa-soguna/ |url-status=dead }}</ref> * [[Una Sighvatsdóttir]] fréttamaður skrifaði grein í október 2009 á [[mbl.is]] sem bar heitið „Búsáhaldabylting í andarstlitrunum“ þar sem hún sagði frá byltingunni og stiklaði á stóru um helstu vendipunkta í atburðarrásinni sem átti sér fyrri hluta árs 2009.<ref>http://www.mbl.is/greinasafn/grein/1302856/</ref> === Bækur === Skrifaðar hafa verið þó nokkrar bækur sem fjalla um búsáhaldabyltinguna. Bækurnar eru að mörgu leiti ólíkar og fjalla um hinar ýmsu hliðar byltingarinnar þrátt fyrir að þær fjalli í grunninn um sama efni. * ''Búsáhaldabyltingin – sjálfsprottin eða skipulögð?'' kom út árið 2013 og er höfundur hennar [[Stefán Gunnar Sveinsson]] sagnfræðingur og blaðamaður. Höfundur reynir að skýra hvernig mótmælin komu til. Bókin er byggð á skýrslum og og viðtölum fremur en fræðilegum kenningum. Að lokum reynir höfundur að svara spurningunni sem varpað er fram í titli bókarinnar.<ref>http://hrunid.hi.is/sagasidferdi/busahaldabyltingin/</ref> * ''Economic Crisis and Mass Protest – The Pots and Pans Revolution in Iceland'' er bók eftir [[Jón Gunnar Bernburg]], prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands sem kom út 2016. Í bókinni skýrir höfundur frá því hvernig efnahagskreppan leiddi til fjöldamótmæla á árunum 2008 og 2009. Bókina byggir höfundur á þriggja ára rannsóknarvinnu þar sem hann tók viðtöl mótmælendur, skoðaði orðræðu í samfélaginu ásamt því að skoða gögn lögreglu. Þá eru mótmælin sett í samhengi við önnur nýleg fjöldamótmæli sem hafa átt sér stað víða um heim.<ref>https://www.routledge.com/Economic-Crisis-and-Mass-Protest-The-Pots-and-Pans-Revolution-in-Iceland/Bernburg/p/book/9781472425478</ref> * ''Útistöður'' er skrifuð af [[Margrét Tryggvadóttir|Margréti Tryggvadóttir]] bókmenntafræðingi og kom út árið 2014. Í bókinni lýsir hún eigin þáttöku í mótmælunum sem leiddu svo til setu hennar á Alþingi vorið 2009. Í bókinni er atburðarrásin rakin frá bankahruninu eins og höfundur upplifði þann tíma. Bókin er fjölbreytt og tekur á mörgum af hitamálunum í íslenskri pólitík eins og [[Icesave]] og umsókn um aðild Íslands að [[ESB]].<ref>http://hrunid.hi.is/sagasidferdi/utistodur/</ref> === Fræðigreinar === * Ingólfur V. Gíslason rannsakaði mótmælin og gaf í kjölfarið út greinina „Lögreglan og Búsáhaldabyltingin“ sem kom út árið 2014. Í greininn leitar hann skýringa á því hversu friðsamleg mótmælin voru miðað við stærðargráðu þeirra. Hann tók viðtal við 13 lögreglumenn sem stóðu vaktina í mótmælunum.<ref>{{cite journal|author=Ingólfur Gíslason|year=2014|title=Lögreglan og búsáhaldabyltingin|journal=Íslenska þjóðfélagið|volume=5|number=2|pages=5-18|url=https://vefsafn.is/is/20220121170206mp_/https://www.thjodfelagid.is/index.php/Th/article/view/66/53}}</ref> * [[Njörður Sigurjónsson]] gaf út árið 2015 greinina „Hávaði búsáhaldabyltingarinnar“ um aðferðir sem mótmælendur beittu í Búsáhaldabyltingunni. Greinin kom út í ''Ritinu - tímariti Hugvísindastofnunar''.<ref name="havadi" /> === Ýmislegt === Árið 2012 var höggmyndin „Svarta keilan, minnisvarði um borgaralega óhlýðni“ eftir spænska myndlistarmanninn [[Santiago Sierra]], sett upp á Austurvelli, gegnt Alþingishúsinu. Verkið á að minna á mikilvægi [[borgaraleg réttindi|borgaralegra réttinda]],<ref>{{cite web|url=https://safneign.listasafnreykjavikur.is/is/verk/H-153|website=Listasafn Reykjavíkur|title=Svarta keilan, minnisvarði um borgaralega óhlýðni}}</ref> en sumir hafa kosið að túlka það sem eins konar minnisvarða um Búsáhaldabyltinguna.<ref>{{tímarit.is|5777218|Svarta keilan tákn um ofbeldi á helgum stað|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=4.10.2012|blaðsíða=2}}</ref> Margir stjórnmálamenn hafa lýst sig andvíga staðsetningu verksins, meðal annars [[Sturla Böðvarsson]] sem þá var [[forseti Alþingis]] sem taldi það reist Alþingi til háðungar, og [[Bergþór Ólason]] þingmaður Miðflokksins sem taldi það merki um sundrungu.<ref>{{cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2022-06-16-svarta-keilan-er-a-rettum-stad|title=Svarta keilan er á „réttum stað“|date=16.6.2022|author=Björn Malmquist|website=RÚV}}</ref> == Tengt efni == * [[Öskra]] * [[Mótmæli 2009-2010]] == Heimildir == {{reflist}} == Tenglar == * [https://hrunid.hi.is/ Hrunið, þið munið - Ráðstefnuvefur og gagnabanki] * http://www.guardian.co.uk/world/2009/jan/22/iceland-protests-recession * http://news.bbc.co.uk/2/hi/europe/7843327.stm {{Hrunið}} [[Flokkur:Efnahagskreppan á Íslandi 2008–2009]] [[Flokkur:Mótmæli á Íslandi]] {{bots|deny=InternetArchiveBot}} s7api0ep42brtk1b5332parbz8hbsoy 1890819 1890818 2024-12-08T14:58:34Z Akigka 183 /* Mótmælendahópar, samtök og hreyfingar */ 1890819 wikitext text/x-wiki {{hreingera|uppfæra, málfar, kaflaskipting, myndanotkun o.s.frv.}} [[Mynd:W15_Protesters_1217.JPG|thumb|Mótmælendur berja á dósir og pottlok á mótmælum 20. janúar 2009.]] [[Mynd:Althingi IMF protest.jpg|thumb|right|Mótmæli við Alþingishúsið í nóvember 2008. Búið er að koma fyrir skilti á svölum hússins sem á stendur „Til sölu (kr) $ 2,100.000.000“ og „IMF Selt“.]] '''Mótmælin á Íslandi í kjölfar efnahagskreppunnar 2008''', betur þekkt sem '''Búsáhaldabyltingin''', voru fjölmenn [[mótmæli]], sem hófust í kjölfar [[Bankahrunið á Íslandi|falls íslensku bankanna]] [[haust]]ið [[2008]]. Boðað var til mótmæla í sömu viku og bankarnir féllu. Í kjölfarið á þeim mótmælum var farið að skipuleggja svokallaða ''laugardagsfundi'' á [[Austurvöllur|Austurvelli]], auk annarra funda og aðgerða á meðal almennings. Mótmælin náðu hámarki í janúar 2009 og lyktaði með því að [[Annað ráðuneyti Geirs H. Haarde|ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar]] féll. Búsáhaldabyltingin er kennd við það að margir þátttakendur börðu sleifum á potta, pottlok og dósir til að skapa takt,<ref name="havadi" /> um leið og þeir sungu [[slagorð]] á borð við „vanhæf ríkisstjórn!“. Skilti með slagorðum eins og „Nýtt lýðveldi“, „Vér mótmælum öll“ og „Helvítis fokking fokk“ voru lýsandi fyrir andrúmsloftið á mótmælunum. Kröfur mótmælenda voru skýrar: stjórn [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankans]] og [[Ríkisstjórn Íslands|ríkisstjórnin]] áttu að víkja þar sem þær væru rúnar öllu trausti almennings. Tveir hópar voru áberandi við skipulagningu mótmæla í byrjun: [[Mótmælasamtökin Nýir tímar]] undir forystu [[Kolfinna Baldvinsdóttir|Kolfinnu Baldvinsdóttur]] fjölmiðlakonu og [[Raddir fólksins]] undir forystu [[Hörður Torfason|Harðar Torfasonar]] tónlistarmanns. Áherslur þessara tveggja hópa voru ólíkar þar sem Nýir tímar vildu leggja áherslu á pólitíska þáttinn á meðan Raddir fólksins voru óflokkspólitísk samtök. Þekktustu mótmælafundirnir voru laugardagsfundir Radda fólksins á Austurvelli þar sem fjöldi fólks flutti ávörp, en aðgerðir fóru fram víðar, meðal annars við [[Stjórnarráð Íslands|Stjórnarráðið]], [[Þjóðleikhúsið]] og Lögreglustöðina við Hlemm. Átök mótmælenda og [[óeirðalögregla|óeirðalögreglu]] fóru stigvaxandi eftir því sem leið á mótmælin og náðu hámarki þegar Alþingi kom saman eftir jólafrí 20. janúar 2009. == Atburðarásin == === Neyðarlögin og bankahrunið, 6. október 2008 === {{aðalgrein|Neyðarlögin}} [[Lausafjárkreppan 2007-2008]] olli því að bankar og aðrar fjármálastofnanir víða um heim urðu gjaldþrota. Stærst þessara gjaldþrota var gjaldþrot [[Lehman Brothers]] í september 2008, sem varð til þess að [[millibankalán]] stöðvuðust tímabundið. Það olli aftur greiðsluerfiðleikum íslenskra banka sem voru með stór [[kúlulán]] á gjalddaga og gátu nú ekki endurfjármagnað þau með nýjum lánum. [[Glitnir banki]] var fyrstur íslensku bankanna sem lenti í erfiðleikum og hratt af stað atburðarás sem leiddi til [[Bankahrunið á Íslandi|gjaldþrots allra þriggja stærstu íslensku bankanna]] og setningu [[neyðarlögin|neyðarlaga]] 6. október 2008. Af því tilefni ávarpaði forsætisráðherra, [[Geir H. Haarde]], landsmenn í beinni útsendingu í sjónvarpi og útvarpi: {{tilvitnun2|Á hinum pólitíska vettvangi, jafnt sem annars staðar, er mikilvægt að slíðra sverðin við þessar aðstæður. Miklu skiptir að við sýnum bæði stillingu og yfirvegun þá erfiðu daga sem nú fara í hönd, látum ekki hugfallast og styðjum hvert annað með ráðum og dáð. Á þann hátt, með íslenska bjartsýni, æðruleysi og samstöðu að vopni, munum við standa storminn af okkur. Guð blessi Ísland.|höfundur=Geir H. Haarde (6. október 2008)}} Setning neyðarlaganna og ávarp forsætisráðherra gerðu almenningi á Íslandi ljóst að fjármálakerfið væri að hrynja með [[Efnahagskreppan á Íslandi 2008-2011|alvarlegum afleiðingum]] fyrir íslenskt efnahagslíf. === Samstöðutónleikar á Austurvelli, 8. október 2008 === Tveimur dögum eftir setningu neyðarlaganna, eða þann 8. október 2008, boðaði [[Bubbi Morthens]] til samstöðutónleika á [[Austurvöllur|Austurvelli]] um hádegið undir yfirskriftinni „Krónan er fallin“.<ref>{{tímarit.is|3634868|Bubbi þjappaði saman þjóðinni|blað=24 stundir|útgáfudagsetning=9. október 2008|blaðsíða=30}}</ref><ref>{{tímarit.is|4201399|Ládeyða á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=9.10.2008|blaðsíða=42}}</ref> Um 1000-1500 manns mættu og allt gekk vel fyrir sig.<ref name=":2" /> Mikið var um fjölskyldufólk með börn, og margir að maula á nesti á meðan tónleikunum stóð. Hljómsveitin [[Buff (hljómsveit)|Buff]] lék með Bubba auk þess sem rapparinn [[Poetrix]] kom fram. Bubbi flutti meðal annars nýtt lag sem hann hafði samið kvöldið áður og hét „Ein stór fjölskylda“. Lagið samdi hann fyrir þennan samstöðufund, en það var frumflutt á [[Rás 2]] um morguninn og svo stuttu síðar á [[Bylgjan|Bylgjunni]]. === Fyrstu mótmælin, 10. október 2008 === Fjórum dögum eftir setningu neyðarlaganna, eða föstudaginn 10. október, var boðað til fyrstu mótmælanna á samskiptamiðlinum [[Facebook]] vegna þess ástands sem skapast hefði við fall bankanna. Fólk var hvatt til að mæta á [[Arnarhóll|Arnarhól]] til að krefjast þess að [[Davíð Oddsson]] seðlabankastjóri segði af sér.<ref name=":0">{{cite book|author=Stefán Gunnar Sveinsson|year=2013|title=Búsáhaldabyltingin: Sjálfsprottin eða skipulögð?|location=Reykjavík|publisher=Almenna bókafélagið}}</ref> Samkvæmt frétt [[Reuters]]-fréttastofunnar mættu um 200 manns á mótmælin.<ref name=":0" /> Síðar færðu mótmælendur sig að [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankanum]]. Allt gekk vel fyrir sig á meðan mótmælunum stóð.<ref name=":2">{{cite report|author=Geir Jón Þórisson|date=30. júní 2012|title=Samantekt á skipulagi lögreglu við mótmælin 2008 til 2011|url=https://rafhladan.is/handle/10802/11046|publisher=Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu}}</ref> Nokkrir mótmælendur urðu ósáttir við það þegar einn úr þeirra hópi fór að syngja „[[Internationalinn]]“ (alþjóðlegt baráttulag [[kommúnismi|kommúnista]]). Sumir létu sig hverfa í kjölfarið þar sem þeir töldu mótmælin vera orðin „of rauð“.<ref name=":0" /> Skipuleggjendum var í kjölfarið ráðlagt að hafa meiri fyrirvara á mótmælunum, sleppa „Nallanum“ og kaupa almennilegt [[gjallarhorn]].<ref name=":0" /> === Samstöðufundur á Ingólfstorgi, 17. október 2008 === Þann 17. október 2008 hélt leikarinn [[Karl Ágúst Úlfsson]] samstöðufund á [[Ingólfstorg]]i. Þetta voru ekki mótmæli heldur [[trommuhringur]] til að sýna að þegar hver og einn leggur fram það sem hann hefur fram að færa þá ná allir að spila saman.<ref name="havadi">{{cite journal|author=Njörður Sigurjónsson|year=2015|title=Hávaði búsáhaldabyltingarinnar|journal=Ritið|volume=15|number=3|pages=137-159|url=https://timarit.is/page/6565669?iabr=on}}</ref> Honum fannst þjóðin þurfa mest á því að halda á þessum erfiðu tímum, að finna að við eigum öll hagsmuna að gæta og að allir þyrftu að leggjast á eitt til að komast á réttan kjöl. Karl Ágúst stóð að samstöðufundinum ásamt fyrirtækinu Practical.<ref>{{Tímarit.is|4008901|Trommað í takt|útgáfudagsetning=18. október 2008|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=1}}</ref> === Annar mótmælafundur, 18. október 2008 === Annar mótmælafundurinn var boðaður klukkan 3, laugardaginn 18. október 2008. Þessi fundur var mun betur skipulagður en sá fyrsti og notaðist við hljóðkerfi og lítið færanlegt svið sem [[Reykjavíkurborg]] útvegaði og komið var fyrir við [[Landsímahúsið]] á [[Austurvöllur|Austurvelli]], líkt og á samstöðutónleikum Bubba 10 dögum fyrr. Aðstandendur voru Hörður Torfason, Kolfinna Baldvinsdóttir, [[Dr. Gunni]] og Andri Sigurðsson. Líkt og á fyrsta fundinum var helsta krafan afsögn seðlabankastjóra. Ræðumenn á fundinum voru [[Þráinn Bertelsson]], rithöfundur,<ref>[http://www.youtube.com/watch?v=RB13PYRcVvE YouTube: Ræða Þráins Bertilssonar 18. október, 2008]</ref> [[Þorvaldur Gylfason]], prófessor við Háskóla Íslands,<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2008/10/thg181008.pdf Raddir fólksins: Ræða - Þorvaldur Gylfason 18. október, 2008.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> [[Ragnheiður Gestsdóttir]], rithöfundur, [[Biggi Veira|Birgir Þórarinsson]], tölvunarfræðingur og tónlistarmaður, og Kolfinna Baldvinsdóttir, fjölmiðlakona. <gallery> Image:W02 Hördur Torfason Organizer.JPG|Hörður Torfason Image:W02 Protesters 07933.JPG Image:W02 Protesters Auturvöllur 07942.JPG Image:W02 Collection 07946.JPG Image:W02 Austurvöllur 07957s.JPG </gallery> === Þriðji mótmælafundur, 25. október 2008 === Þriðji mótmælafundurinn var haldinn laugardaginn 25. október 2008. Nokkur fjöldi safnaðist saman á Austurvelli þar sem [[Einar Már Guðmundsson]], rithöfundur, [[Guðmundur Gunnarsson]], formaður Rafiðnaðarsambandsins, og [[Jón Baldvin Hannibalsson]], fyrrverandi ráðherra, héldu ræður. Eftir fundinn var farið í mótmælagöngu að [[Ráðherrabústaðurinn|Ráðherrabústaðnum]] þar sem hrópað var „brennum bankana!“ um leið og fáni [[Landsbankinn|Landsbankans]] var brenndur. === Fjórði mótmælafundur, 1. nóvember 2008 === Fjórði laugardagsfundurinn var haldinn á Austurvelli laugardaginn 1. nóvember 2008. Í þetta sinn var mótmælaganga frá [[Hlemmur|Hlemmi]] yfir á Austurvöll. Fjórir vörubílar óku á undan göngunni og þeyttu flautur. [[Sturla Jónsson]], einn af forystumönnum í [[mótmæli vörubílstjóra á Íslandi 2008|mótmælum vörubílstjóra]] fyrr þetta sama ár, var einn ræðumanna. Aðrir ræðumenn voru Pétur Tyrfingsson sálfræðingur, Lárus Páll Birgisson sjúkraliði, Ernesto Ortiz veitingamaður, Óskar Ástþórsson leikskólakennari og Birgir Þórarinsson tónlistarmaður. Allt fór vel fram og var áætlaður fjöldi 1000-1500 manns.<ref>{{tímarit.is|4009688|Á annað þúsund mótmæltu|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=2.11.2008|blaðsíða=1}}</ref> Dúkka var hengd upp á hliðið í Austurstræti.<ref name=":2" /> === Fimmti mótmælafundur, 8. nóvember 2008 === [[Image:W05 Buags flag 8282.JPG|thumb|Bónusfáninn á Alþingishúsinu.]] Fimmti laugardagsfundurinn var haldinn 8. nóvember 2008. Ræðumenn voru Ragnheiður Gestsdóttir rithöfundur, Sigurbjörg Árnadóttir fyrrverandi fréttamaður RÚV í Finnlandi, Arndís Björnsdóttir kennari og Einar Már Guðmundsson rithöfundur.<ref>[http://www.youtube.com/watch?v=8nKnTc7DV8U YouTube: Ræða - Einar Már Guðmundsson 8. nóvember, 2008.]</ref> Þetta voru fjölmennustu mótmælin til þessa en samkvæmt lögreglu voru á fjórða þúsund manns mætt á Austurvöll þar sem mótmælin höfðu verið boðuð.<ref name=":2" /> Skömmu eftir að mótmælin hófust klifraði mótmælandi ([[Haukur Hilmarsson]]) upp á þak [[Alþingishúsið|Alþingishússins]] og dró [[Bónus (verslun)|Bónus]]fána að húni á fánastöng hússins. Lögreglumenn fóru á bak við húsið til að gæta að honum og nokkur fjöldi mótmælanda safnaðist þar saman í kjölfarið. Þegar fánamaðurinn kom niður reyndi lögregla að handtaka hann, en mótmælendur komu í veg fyrir það og hann slapp. Mótmælin færðust þá aftur inn á Austurvöll þar sem mótmælendur köstuðu skyri og eggjum í Alþingishúsið. Talsverður hiti var í fólki og átti lögreglan á köflum í basli með að halda aftur af mótmælendum.<ref name=":2" /><ref>{{tímarit.is|4010083|Á fjórða þúsund mótmælti|blað=Vísir|útgáfudagsetning=9. nóvember 2008|blaðsíða=4}}</ref> Frásagnir af ástandinu þennan dag voru mismunandi. Daníel Sigurbjörnsson sagði í viðtali í ''[[Morgunblaðið|Morgunblaðinu]]'' 10. nóvember:<blockquote>„Ástandið var mun alvarlegra í portinu en fjölmiðlar hafa sagt frá. Lögreglumenn voru þar í hættu; þeir kallaðir öllum illum nöfnum og margsinnis hótað lífláti [...] Ég fór inn í portið þegar maðurinn birtist uppi á þaki með Bónusfánann. Þegar einn lögreglumaðurinn ætlaði upp stigann gerði maður í portinu sig líklegan til að kippa honum aftur niður og það hefði valdið stórslysi. Mér tókst einhvern veginn að hindra manninn og var kallaður öllum illum nöfnum fyrir vikið og grýttur með eggjum, jógúrt og tómötum. Ástandið var mun alvarlegra en menn gera sér grein fyrir. Mér fannst öryggi mínu ógnað þrátt fyrir að hafa aðeins ætlað að taka þarna nokkrar myndir fyrir sjálfan mig.“<ref name=":4">{{tímarit.is|4203627|Margmenni við mótmæli á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|höfundur=Halldór Armand Ásgeirsson|útgáfudagsetning=10 nóvember 2008|blaðsíða=8}}</ref></blockquote> [[Ingvar Á. Þórisson]] kvikmyndagerðamaður sagði í ''Morgunblaðinu'' sama dag:<blockquote>„Sá sem strengdi upp Bónus-fánann uppskar mikið lof fyrir og í kjölfarið safnaðist fólk saman inni í portinu þar sem stiginn var. Þar voru aðeins þrír lögreglumenn. Maður heyrði seinna meir að það voru einhverjir tuddar þarna tilbúnir í slagsmál við lögregluna en ég held nú að það hafi verið lítil hætta á því að þau yrðu. Ég tel að það sé langt í að hér sjóði eitthvað upp úr.“</blockquote> Hann taldi lögregluna hafa brugðist vel við mótmælunum. „Ég var þarna fremst og fannst lögreglan bregðast hárrétt við. Þeir voru ekki með neinar brynsveitir og létu ekki æsa sig upp í neitt.“<ref name=":4" /> Á þessum mótmælum mætti [[Gunnar Már Pétursson]] myndlistarmaður í fyrsta sinn með skilti sem á stóð slagorðið „Helvítis fokking fokk!“.<ref>{{cite web|url=https://www.flickr.com/photos/johannesgunnar/3013903904/in/album-72157609177016624|author=Jói Gunnar|website=Flickr|title=Helvítis Fokking Fokk!|date=8.11.2008}}</ref> Þetta átti eftir að verða nokkurs konar einkennisslagorð Búsáhaldabyltingarinnar sem lýsti óánægju án þess að setja fram stefnu eða kröfu um breytingar. <gallery> Image:W05 Speaker Ragnheidur Gestsdottir 08323.JPG|Ragnheiður Gestsdóttir. Image:W05 Protesters Austurvöllur 08325.JPG|Mótmælendur með skilti. </gallery> === Sjötti mótmælafundur, 15. nóvember 2008. === Sjötti laugardagsfundurinn var haldinn 15. nóvember 2008. Ræðumenn voru [[Andri Snær Magnason]] rithöfundur,<ref>[http://www.youtube.com/watch?v=8Hm0yr2kmJU YouTube: Ræður: Viðar Þorsteinsson og Andri Snær 15. nóvember, 2008.]</ref> Viðar Þorsteinsson heimspekingur og [[Kristín Helga Gunnarsdóttir]] rithöfundur. [[Lúðrasveit Íslands]] undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum. Taldi lögregla að um 6000 manns hefðu mætt á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|4204103|Vaxandi styrkur mótmæla|útgáfudagsetning=17.11.2008|blaðsíða=4|blað=Morgunblaðið}}</ref> <blockquote>Mikill hiti var í fundarmönnum og ljóst að fólk krefst aðgerða. Þúsundir manna öskruðu já háum rómi þegar Hörður Torfason, tónlistarmaður og skipuleggjandi mótmælanna, spurði fólk hvort það vildi stjórn Seðlabankans burt. Sömu sögu var að segja þegar hann spurði hvort fólk vildi stjórn Fjármálaeftirlitsins, spillingaröflin og ríkisstjórnina burt. Þúsundraddað já kvað við. Rétt eins og fólk krafðist kosninga í vor með háværu já-svari.<ref>{{cite web|url=http://www.dv.is/frettir/2008/11/15/serfraedingur-i-ad-gelda-og-svaefa/|archive-url=https://vefsafn.is/is/20130502181530/http://www.dv.is/frettir/2008/11/15/serfraedingur-i-ad-gelda-og-svaefa/|website=DV.is|date=15. nóvember, 2008|title=Sérfræðingur í að gelda og svæfa|archive-date=2.5.2013}}</ref></blockquote> Eftir fundinn kastaði fólk eggjum, skyri og klósettrúllum í Alþingishúsið. Kveikt var í klósettrúllu á tröppum hússins, en lögreglan slökkti eldinn.<ref>{{tímarit.is|4010468|Kröfðust lýðræðis|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=16.11.2008|blaðsíða=6}}</ref> Um kvöldið voru vel sóttir samstöðutónleikar í [[Laugardalshöll]] þar sem íslenskt tónlistarfólk bauð til ókeypis tónleika. Meðal flytjenda voru [[Stuðmenn]], [[Buff (hljómsveit)|Buff]], [[Ný dönsk]], [[Ragnheiður Gröndal]], [[Lay Low]], [[Sálin hans Jóns míns (hljómsveit)|Sálin hans Jóns míns]], [[Baggalútur]] og [[HAM (hljómsveit)|Ham]].<ref>{{tímarit.is|4204139|Hlýleg stemning á samstöðutónleikum|útgáfudagsetning=17.11.2008|blað=Morgunblaðið|blaðsíða=40}}</ref> <gallery> image:W06 Speaker Vidar Thorsteinsson 08339.JPG|Viðar Þorsteinsson image:W06 Protesters 08361.JPG|Mótmælaskilti Image:W06 Andri Snær Magnason Speaker 08345.JPG|Andri Snær Magnason Image:W06 Protesters 08446.JPG|Mannfjöldinn á Austurvelli </gallery> === Sjöundi mótmælafundur, 22. nóvember, 2008. === Sjöundi laugardagsfundurinn var haldinn 22. nóvember 2008. Ræðumenn voru Sindri Viðarsson sagnfræðinemi, [[Katrín Oddsdóttir]] laganemi og [[Gerður Pálmadóttir]], atvinnurekandi í Hollandi. Lúðrasveit Íslands undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum og [[Hjalti Rögnvaldsson]] las baráttuljóð. <blockquote>Katrín sagði meðal annars ríkisstjórnina hafa brotið mannréttindi Íslendinga þegar skrifað var undir lánabeiðni til Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Þá væri það ekki ákvörðun þeirra Ingibjargar Sólrúnar og Geirs Haarde hvort gengið yrði til kosninga, eins og þau hafa sagt ekki tímabært. Hún lauk máli sínu með hrópunum "Góðir Íslendingar, við látum ekki kúga okkur" og uppskar mikinn fögnuð viðstaddra." <ref>{{tímarit.is|4010848|Mótmælendur gerast háværari|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=23. nóvember, 2008|blaðsíða=2}}</ref></blockquote> Eftir fundinn var aðgerðahópurinn [[Neyðarstjórn kvenna]] með gjörning þar sem styttan af Jóni Sigurðssyni var klædd í bleikan kjól.<ref>{{cite web|url=https://www.visir.is/g/2008435809d/jon-sigurdsson-klaeddur-i-kjol|title=Jón Sigurðsson klæddur í kjól|dags=22.11.2008|website=Vísir.is}}</ref> <gallery> Image:W07 Band2.JPG|Lúðrasveit Íslands leikur Image:W07 Hjalti Rögnvaldsson 08679.JPG|Ljóðalestur Hjalti Rögnvaldsson Image:W07 Protesters 8727.JPG|Mótmælendur með skilti sem á stendur „Vér mótmælum öll“ Image:W07 Katrin Oddsdottir speaker 08700.JPG|Katrín Oddsdóttir flytur erindi Image:W07 Protesters 8713.JPG|Mótmælendur </gallery> === Áhlaup á lögreglustöðina, 22. nóvember 2008 === {{aðalgrein|Áhlaupið á lögreglustöðina við Hverfisgötu 22. nóvember 2008}} Föstudaginn 21. nóvember var [[Haukur Hilmarsson]] handtekinn af lögreglunni fyrir að hafa klifrað upp í byggingarkrana í tengslum við mótmæli [[Saving Iceland]] á [[Kárahnúkavirkjun|Kárahnjúkum]] árið 2005. Margir töldu að tilgangur handtökunnar væri sá einn að taka hann úr umferð fyrir mótmælin um helgina.<ref>{{cite web|url=http://this.is/nei/?p=893|title=Lögregla tekur mótmælanda úr umferð|website=Nei.|date=22.11.2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090130162516/http://this.is/nei/?p=893|archive-date=30.1.2009}}</ref> Í ræðu sinni á laugardagsmótmælunum daginn eftir fordæmdi Hörður Torfason handtökuna og hvatti viðstadda til að fylkja liði að lögreglustöðinni á Hverfisgötu þar sem Haukur var í haldi. Milli 500 og eitt þúsund manns söfnuðust saman fyrir utan lögreglustöðina þar sem slagorðin „Út með Hauk! Inn með Geir!“ voru hrópuð. Mannfjöldinn braut sér leið í gegnum útidyr hússins, en var hrakinn frá af lögregluliði í óeirðabúningum sem beitti piparúða. Fimm þurftu að leita sér aðhlynningar á slysavarðstofu og erlendis var fjallað um atburðinn eins og óeirðir. Um klukkan 18:00 bárust þær fréttir að Hauki hefði verið sleppt úr haldi og að óþekktur aðili hefði greitt fyrir hann sektina sem hann var handtekinn fyrir að hafa ekki greitt.<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/skyringar/frettaskyringar/nr/89|author=Ásgeir H. Ingólfsson|title=Grátið eggjarauðutárum|website=Smugan|archive-url=https://vefsafn.is/is/20110106122642/http://www.smugan.is/skyringar/frettaskyringar/nr/89|archive-date=1.1.2011}}</ref><ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/11/22/fanganum_sleppt/|title=Fanganum sleppt|website=mbl.is|date=22.11.2008}}</ref> === Útifundur og borgarafundur, 24. nóvember 2008 === Mánudaginn 24. nóvember stóðu [[BSRB]] og fleiri samtök fyrir útifundi á Ingólfstorgi undir yfirskriftinni „Verjum velferðina“. Þar var borin upp vantrauststillaga á ríkisstjórnina og Alþingi og nokkrir fóru inn á þingpalla. Um 1000 manns voru á torginu og allt gekk vel fyrir sig. Um kvöldið var fjölmennur [[opinn borgarafundur]] í [[Háskólabíó]]i, en þar gekk líka allt vel fyrir sig.<ref name=":2" /> Sýnt var frá fundinum í beinni útsendingu á [[RÚV]]. Á þeim fundi mælti [[Ingibjörg Sólrún Gísladóttir]] hin fleygu orð „Þið eruð ekki þjóðin“ við lítinn fögnuð viðstaddra.<ref>{{tímarit.is|4011594|Góð vika/slæm vika|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=56|útgáfudagsetning=29.11.2008}}</ref> === Áttundi mótmælafundur, 29. nóvember 2008 === Áttundi laugardagsfundurinn var haldinn 29. nóvember 2008. Ræðumenn í þetta sinn voru [[Illugi Jökulsson]] rithöfundur,<ref>{{cite web|url=http://www.dv.is/blogg/tresmidja/2008/11/29/gerum-thad-theirra/|title=Gerum það án þeirra|website=DV.is/blogg: Ræða|author=Illugi Jökulsson|date=29.11.2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20100326161528/http://www.dv.is/blogg/tresmidja/2008/11/29/gerum-thad-theirra/|archive-date=26.3.2010}}</ref> Kristín Tómasdóttir frístundaráðgjafi, og [[Stefán Jónsson (f. 1964)|Stefán Jónsson]] leikstjóri.<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/pistlar/raedur/nr/183|title=Stefán Jónsson á Austurvelli 29. nóvember 2008|author=Stefán Jónsson|date=29.11.2008|archive-date=2008-12-04|archive-url=https://web.archive.org/web/20081204013021/http://smugan.is/pistlar/raedur/nr/183|access-date=2024-11-18|url-status=bot: unknown}}</ref> Á fimmta þúsund manns mættu á fundinn, þrátt fyrir kulda, og góð stemning var í hópnum.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/forsida/2008/11/29/segir_goda_stemningu_a_motmaelafundi/|vefsíða=mbl.is|date=29. nóvember, 2008|title=Segir góða stemningu á mótmælafundi|archive-date=6.10.2017|archive-url=https://vefsafn.is/is/20171006173230/http://www.mbl.is/frettir/forsida/2008/11/29/segir_goda_stemningu_a_motmaelafundi/}}</ref> Þátttakendum bauðst að undirrita „uppsagnarbréf“ handa völdum ráðamönnum.<ref>{{tímarit.is|4011987|Ráðamönnum sagt upp|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=30. nóvember 2008|blaðsíða=1}}</ref> === Mótmæli við Stjórnarráðið og Seðlabankann, 1. desember 2008 === [[Mynd:W08_Protesters_Arnarhóll_9424.JPG|thumb|Mótmælendur á Arnarhóli.]] Mánudaginn 1. desember 2008 (fullveldisdaginn) mætti hópur mótmælanda fyrir utan [[Stjórnarráð Íslands|Stjórnarráðið]]. [[Eva Hauksdóttir]] fór þar fremst í flokki ásamt átta manns. Hélt fólkið á svörtum og rauðum fánum. Eva Hauksdóttir fór með ýmiss konar þulur og særingar ásamt því að hópurinn kastaði kjötstykkjum á Stjórnarráðið og á grasblettinn þar fyrir framan. Eftir um hálfa klukkustund fór hópurinn í átt að [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankanum]]. Eva Hauksdóttir fór með lögreglumanni að afgreiðsluborði bankans og óskaði eftir því að fá að hitta [[Davíð Oddsson]] Seðlabankastjóra. Nokkur hópur af mótmælendum hafði komið sér fyrir í anddyrinu ásamt Evu og var farið að láta ófriðlega. [[Lögregla|Lögreglan]] vísaði fólkinu út. Í framhaldinu fór Eva til fundar við Davíð Oddson. Eftir fundinn kom [[Eva Hauksdóttir|Eva]] út með brúðu í líki Davíðs og framdi þar gjörning sem gekk út á að bera Davíð úr bankanum. Á [[Arnarhóll|Arnarhóli]] höfðu um 1000 manns safnast saman þegar mest var og fór fólk að streyma þaðan að [[Seðlabanki|Seðlabankanum]]. Þegar hópurinn hafði náð áfangastað var ástandið orðið mjög eldfimt og nokkrir mótmælendur komnir á þak bankans. Margt fólk safnaðist fyrir í anddyrinu sem varð til þess að lögreglan gaf skipun um að rýma anddyrið. Þetta var gert nokkrum sinnum með litlum árangri sem varð til þess að lögreglan hótaði að nota [[Piparúði|piparúða]] á mótmælendur. Það kom þó aldrei til þess þar sem lögreglan átti samtal við mótmælendur sem töluðu um þeir vildu fara út með einhverri reisn og helst ekki fyrr en eftir einhvern tíma. Þá voru þau fyrirmæli gefin út til aðgerðahópa lögreglu að beita ekki neinni hörku við að koma mótmælendum út. Ágætlega gekk hjá lögreglu að koma fólkinu út en þó voru um 100 manns sem ekki vildu fara. Lögreglan gerði þá samkomulag við mótmælendur að ef þeir myndu bakka með sína lögreglumenn þá myndu mótmælendur fara út. Þetta gekk eftir og tókst lögreglu að rýma anddyrið án þess að til átaka kæmi.<ref name=":2" /> === Níundi mótmælafundur, 6. desember 2008 === Níundi mótmælafundurinn var haldinn laugardaginn 6. desember 2008. Ræðumenn voru [[Gerður Kristný]] rithöfundur og Jón Hreiðar Erlendsson fyrrum vörubílstjóri. Lúðrasveit Íslands undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum. Um 1500 manns sóttu fundinn, en þar boðaði Hörður Torfason upphaf „skyndiaðgerða“: <blockquote>Um 1.500 manns sóttu mótmælafund vegna efnahagsástandsins á Austurvelli í gær. Skipuleggjandi boðar til aðgerða með klukkustundar fyrirvara í vikunni. MÓTMÆLI Það er ekki nóg að halda mótmælafundi einu sinni í viku. Nú taka við skyndiaðgerðir. <ref>[http://vefblod.visir.is/index.php?s=2629&p=66525 Fréttablaðið 7. desember, 2008. Boða skyndiaðgerðir.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> Stöð 2 Kvöldfréttir.<ref>[http://vefmidlar.visir.is/?channelID=&programID=d93d6ddc-f3df-4c27-90e2-28d49738f306&mediaSourceID=fbf147c6-d35e-4e1f-afe5-83fa8b4abb8f&mediaClipID=7f98a25e-45ce-4eb3-a65a-1213e38650b5 Stöð 2 6. desember, 2008. Kvöldfréttir]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref></blockquote> Fundurinn var boðaður kl. 14:00. Fáir mættu á mótmælin í byrjun eða um 200-300 manns. [[Lögreglan á Íslandi|Lögreglan]] fylgdist með ákveðnum einstaklingum sem mest voru áberandi á mótmælunum við Seðlabankann þann 1. desember. Um klukkan 15:00 sást til tveggja pilta klifra upp á svalir fyrir ofan inngang Alþingishússins með skilti sem á stóð „Elskaðu land þitt“ og tilvísun í netslóð sem vísaði á sönglag á netinu. Eftir að þeir voru búnir að koma upp skiltinu fóru þeir niður. Stóðu mótmælin yfir til klukkan 15:31 og þegar mest var voru um 1000 manns á mótmælunum samkvæmt lögreglu. Eftir að mótmælunum lauk urðu nokkrir einstaklingar eftir á svæðinu og klukkan 16:02 kölluðu lögreglumenn lið sitt til baka en lögreglan hafði fylgst grant með mótmælunum sem fóru fram án átaka.<ref name=":2" /> Dreifimiðum var dreift á mótmælunum þar sem boðað var til nýrra mótmæla þann 8. desember á Austurvelli. Fyrirsögn dreifimiðanna var „TÍMI FYRIR AÐGERÐIR“ og stóð þar að þau mótmæli yrðu „annað stig“ í baráttu mótmælenda fyrir breytingum sem felast meðal annars í því að „raunverulega framkvæma þær ágætu hugmyndir sem fram hafa komið og hvernig megi ná fram réttlætinu. Ekki láta þig vanta, vertu með í aðgerðum gegn yfirvaldinu, vertu með í Byltingunni!“.<ref name=":2" /> === Mótmæli í Alþingishúsinu, 8. desember 2008 === {{aðalgrein|Nímenningarnir}} Mánudaginn 8. desember 2008 freistaði hópur um 30 mótmælenda þess að komast á palla Alþingis. Þingverðir og lögregla meinuðu fólkinu að komast á þingpalla. Níu úr þessum hóp voru síðar ákærð fyrir árás á sjálfræði Alþingis. Í ákæru sem þeim var birt 1. mars segir að fólkið sé ákært fyrir: <blockquote>... brot gegn valdstjórninni, almannafriði og allsherjarreglu og húsbrot með því að hafa, þann 8. desember 2008, ásamt hópi óþekktra manna, í heimildarleysi ruðst inn í Alþingishúsið við Austurvöll meðan á þingfundi stóð. ... Með háttsemi sinni rufu ákærðu friðhelgi Alþingis og starfsfrið auk þess sem öryggi Alþingis var hætta búin.<ref>{{cite web |url=http://www.rvk9.org/2010/05/21/ak%c3%a6rurnar-a-hendur-nimenningunum/ |title=rvk9.org, stuðningssíða nímenninganna. sótt 29. september 2010 |access-date=2010-10-01 |archive-date=2011-02-01 |archive-url=https://web.archive.org/web/20110201050856/http://www.rvk9.org/2010/05/21/ak%C3%A6rurnar-a-hendur-nimenningunum/ |url-status=dead }}</ref></blockquote> Tveir mótmælendanna komust upp á áhorfendapalla Alþingis, Snorri Páll Jónsson Úlfhildarson og óþekkt kona. Áður en hann var dreginn niður náði Snorri að hrópa af pöllunum: {{tilvitnun2|Þetta hús þjónar ekki tilgangi sínum lengur, drullið ykkur út.<ref>{{cite web|url=http://attac.is/index.php?option=com_content&view=article&id=109:raeea-solveigar-jonsdottur-a-austurvelli-15-mai-2010|website=attac.is|title=Ég ákæri ykkur. Ræða Sólveigar Jónsdóttur á Austurvelli 15. maí 2010|author=Sólveig Jónsdóttir|date=15. maí 2010|access-date=2010-10-01|archive-date=2016-03-05|archive-url=https://web.archive.org/web/20160305102100/http://attac.is/index.php?option=com_content&view=article&id=109:raeea-solveigar-jonsdottur-a-austurvelli-15-mai-2010|url-status=dead}}</ref>}} Hópur sem kallaði sig „Aðgerð Aðgerð“ lýsti yfir ábyrgð á aðgerðunum. Til nokkurra átaka kom fyrir utan þinghúsið þegar félagar hinna handteknu reyndu að frelsa þá úr klóm lögreglu. Lögreglan var með sérstakan viðbúnað á lögreglustöðinni við Hverfisgötu af ótta við sams konar umsátursástand og 22. nóvember. Ekki kom þó til þess.<ref>{{tímarit.is|6449496|„Út, út, drullið ykkur út“|blað=DV|útgáfudagsetning=9.12.2008|blaðsíða=8|höfundur=Atli Már Gylfason}}</ref> === Mótmæli við Ráðherrabústaðinn, 9. desember 2008 === Nokkrir tugir manns komu saman við [[Ráðherrabústaðurinn|Ráðherrabústaðinn]] við [[Tjarnargata|Tjarnargötu]] til að mótmæla ríkisstjórnarfundi sem þar fór fram, þriðjudaginn 9. desember. Hópurinn stillti sér upp í götunni og kom þannig í veg fyrir að ráðherrarnir kæmust að húsinu frá Tjarnargötu. Ráðherrarnir gengu þá inn bakdyramegin í gegnum garðinn ofan við húsið, frá [[Suðurgata|Suðurgötu]]. Eftirfarandi tilkynning var send út vegna aðgerðarinnar: <blockquote>Pólitísk aðgerð, 9.desember 2008, við Ráðherrabústaðinn við Tjarnargötu: Við, fólkið, komum í veg fyrir inngöngu inn í Ráðherrabústaðinn við Tjarnargötu og stöðvum þar með áframhaldandi valdníðslu ráðamanna. Peningar hafa stýrt fólki á kostnað réttinda þeirra og ráðamenn og þeirra klíkur hafa hagrætt fjármagni eftir eigin hagsmunum. Sú hagræðing hefur ekki skilað sér í réttlátu samfélagi, réttlátum heimi. Tími aðgerða er runninn upp, því réttlátt samfélag er ekki einungis mögulegt, heldur er það skylda okkar að berjast fyrir því!<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/frettir/frettir/nr/290|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090220132513/www.smugan.is/frettir/frettir/nr/290|archive-date=20.2.2009|title=Ráðherrum varnað inngöngu|website=Smugan|date=9. desember 2008}}</ref></blockquote> Tveir voru handteknir fyrir að hlýða ekki tilmælum lögreglu.<ref>{{cite web|url=http://logregla.is/displayer.asp?cat_id=1040&module_id=220&element_id=13128|title=Tveir mótmælendur handteknir|website=Lögregluvefurinn|date=9 desember 2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090424114011/http://www.logregla.is/displayer.asp?cat_id=1040&module_id=220&element_id=13128|archive-date=24.4.2009}}</ref> Í ''Morgunblaðinu'' var því slegið föstu að mótmælendur við Ráðherrabústaðinn væri sami „[h]ópur mótmælenda sem efndi til mótmæla í Alþingishúsinu [8. desember]“.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/12/09/motmaeli_vid_radherrabustadinn/|title=Mótmæli við Ráðherrabústaðinn|website=Mbl.is|date=9. desember 2008|retrieved=4. október 2010}}</ref> === Tíundi mótmælafundur, 13. desember 2008 === Tíundi laugardagsfundurinn var haldinn á Austurvelli 13. desember 2008. Um 1000 manns mættu á fundinn og sýndu samstöðu með 17 mínútna þögn í stað ræðuhalda. Á Akureyri tóku um 150 manns þátt í mótmælum undir yfirskriftinni „Virkjum lýðræðið“.<ref>{{tímarit.is|4015159|Lögreglan gaf fólki kakóbolla|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=4|útgáfudagsetning=14.12.2008}}</ref> <gallery> Image:W10 Hördur Torfason organizer 9761.JPG|Tíunda vikan og tíu útikerti við Alþingishúsið. Image:W10 Protesters 9755.JPG|Mótmælaskilti. Image:W10 Protesters 9825.JPG|Neyðarstjórn kvenna. </gallery> === Mótmæli við bankana, 17. desember 2008 === Boðuð mótmæli miðvikudaginn 17. desember áttu að hefjast kl. 9:00 við Austurvöll og þaðan átti að halda í bankana. Strax kl. 09:17 voru um 30 mótmælendur komnir inn á skrifstofur [[Landsbankinn|Landsbankans]] í [[Kirkjustræti]], flestir grímuklæddir og var óskað eftir aðstoð lögreglu við að koma þeim út. Hópurinn hélt þá í Landsbankann við [[Austurstræti]]. Þá hafði mótmælendum fjölgað í um 50 manns. Þau komu sér fyrir á 2. hæð hússins og stóð viðveran til um kl. 10:00 eða þar til ákveðið var að fara að Landsbankanum við Laugaveg 77. Þegar komið var í bankann skipti hópurinn sér í tvo minni hópa. Einn hópurinn fór á skrifstofurnar og hinn hélt til í afgreiðslusal. Eftir skamma stund yfirgáfu mótmælendur bankann og fóru á kaffihús [[Hljómalind]]ar við Laugarveg.<ref name=":2" /> Fólkið mótmælti meðal annars ráðningu [[Tryggvi Jónsson|Tryggva Jónssonar]] fyrrverandi aðstoðarforstjóra [[Baugur Group|Baugs]] til Landsbankans og hrópaði slagorðið „Borgið ykkar skuldir sjálf“.<ref>{{tímarit.is|4015405|Mótmælt í tveimur löndum|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=18.12.2008|blaðsíða=2}}</ref> Um kl. 13:00 var lögregla kölluð til vegna hóps mótmælenda á 101 Hotel við [[Hverfisgata|Hverfisgötu]] 10. Þeir biðu þar eftir [[Björgólfur Thor Björgólfsson|Björgólfi Thor Björgólfssyni]] sem var staddur á hótelinu. Mótmælendur sættust á að fara út eftir viðræður við lögreglu. Þegar mótmælendur voru komnir út gekk [[Jón Ásgeir Jóhannesson]] út af hótelinu og samkvæmt lögreglu veittust þeir að honum og reyndu að hefta för hans.<ref name="gudjonheidar" /><ref name=":2" /><ref>{{tímarit.is|4015407|Veist að Jóni Ásgeiri í gær|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=18.12.2008|blaðsíða=4}}</ref> Á bloggsíðu Guðjóns Heiðars Valgarðssonar, eins af mótmælendunum, segir hann:<blockquote>Þegar Jón Ásgeir kom út spurði ég hann hvort hann hafi stöðvað frétt [[DV]], hann veitti ekki svör og ætlaði greinilega ekki að staldra við og spjalla. Því tók ég mér snjóbolta í hönd og henti honum í smettið á Jóni. Fleiri fylgdu í kjölfarið og fékk Jón vænar gusur af snjóslugsi yfir fína jakkann sinn.<ref name="gudjonheidar">{{cite web|url=https://frussukusk.blog.is/blog/frussukusk/entry/747924/|title=Ég kastaði snjóbolta í Jón Ásgeir Jóhannesson|author=Guðjón Heiðar Valgarðsson|date=17.12.2008|website=Blog.is}}</ref></blockquote>Einnig segir hann að það hafi verið afar frelsandi að kasta snjóbolta í hann og mælti með að aðrir gerðu slíkt hið sama þegar Jón Ágeir yrði á vegi þeirra. === Ellefti mótmælafundur, 20. desember 2008 === [[Mynd:W11 Silent Protest 0073.JPG|thumb|right|Mótmælaskilti frá Neyðarstjórn kvenna.]] Á ellefta laugardagsfundinum voru aftur þögul mótmæli í ellefu mínútur. Um 500 manns mættu á mótmælin. Eftir fundinn köstuðu nokkrir mótmælendur snjó og skóm í Alþingishúsið.<ref>{{tímarit.is|4015701|Hentu skóm í Alþingishúsið|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=21.12.2008|blaðsíða=2}}</ref> Fyrirmyndin að skókastinu var atvik þar sem íraski blaðamaðurinn [[Muntadhar al-Zaidi]] kastaði skó að [[George W. Bush]] á blaðamannafundi í Bagdad sex dögum fyrr. === Tólfti mótmælafundur, 27. desember, 2008 === Tólfti laugardagsfundurinn var haldinn 27. desember 2008, á þriðja degi jóla. Lögregla taldi að um 500 hefðu mætt, en skipuleggjendur töldu það vera nær 1000.<ref>{{tímarit.is|5234896|Tólfti mótmælafundurinn á Austurvelli|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=29.12.2008|blaðsíða=4}}</ref> Ræðumenn voru [[Björn Þorsteinsson]] heimspekingur<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/ba271208.pdf Raddir fólksins: Ræða Björns Þorsteinssonar 27. des 2008.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> og [[Ragnhildur Sigurðardóttir]] sagnfræðingur.<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/ba271208.pdf Raddir fólksins: Ræða Ragnhildar Sigurðardóttur 27. des 2008]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> Mörg mótmælaskilti voru sett upp eins og [[umferðarmerki]] þar sem samningum við [[Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn|Alþjóðagjaldeyrissjóðinn]] var mótmælt og þess krafist að bankastjórum yrði vikið frá störfum.<ref>{{tímarit.is|5234917|Mótmælastaða|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=29.12.2008|blaðsíða=25}}</ref> Um 80 manns komu saman við þögul mótmæli á ráðhústorginu á Akureyri. === Kryddsíldarmótmælin, 31. desember 2008 === Nokkur hundruð manns söfnuðust saman við [[Hótel Borg]] á Austurvelli. Búist var við forystufólki stjórnmálaflokkanna í beina útsendingu á [[kryddsíld (sjónvarpsþáttur)|kryddsíld]] [[Stöð 2|Stöðvar 2]] á gamlársdag þar sem [[Sigmundur Ernir Rúnarsson]] var þáttastjórnandi. Hópur fólks fór gekk með blys frá Stjórnarráðinu á Austurvöll til að færa mótmælin nær þeim sem verið var að mótmæla.<ref name="10ar" /> Lögregla var með viðbúnað og til átaka kom við mótmælendur sem ruddu sér leið inn á hótelið og kveiktu þar í reyksprengjum og blysum.<ref name=":2" /> Lögregla beitti piparúða á mótmælendur og þurftu nokkrir að leita aðhlynningar vegna þess. Grjóti var kastað í andlit eins lögreglumanns sem kjálkabrotnaði.<ref>{{tímarit.is|4016189|Útsending Kryddsíldar rofin|útgáfudagsetning=2. janúar 2009|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=6}}</ref> Mótmælendur klipptu að lokum í sundur myndsnúru sem lá frá hótelinu að bíl fyrir utan og útsendingu var hætt. Seinna lýsti Arnar Rúnar Marteinsson varðstjóri því að það hversu mikil læti urðu þennan dag hafi komið lögreglu á óvart. Lögregla var fáliðuð þar sem meiri mannskapur hafði verið boðaður á vakt um kvöldið.<ref name="10ar">{{cite web|url=https://www.visir.is/g/20181905781d/tiu-ar-fra-hruni-sau-i-hvad-stefndi-eftir-kryddsildarmotmaelin|title=Tíu ár frá hruni: Sáu í hvað stefndi eftir Kryddsíldarmótmælin|date=1. október 2018|author=Sunna Kristín Hilmarsdóttir|website=Vísir.is}}</ref> Í skýrslu um aðgerðir lögreglu á þessum tíma kemur fram hjá ónefndum lögreglumanni sem var við störf þennan dag: <blockquote>Hluti mótmælenda á þessum tíma var vissulega góðkunningjar lögreglunnar og ungt róttækt fólk. Stór hluti var þó „venjulegir“ borgarar sem dags daglega myndu ekki taka þátt í skemmdarverkum, ofbeldi eða svívirða lögreglumenn við skyldustörf. [...] Mér virðist söguskýringin ætla að verða sú að þeir sem komu illa fram í mótmælunum og gengu of langt hafi bara verið lítill hópur góðkunningja lögreglunnar. Ekkert er fjær sanni í mínum huga.<ref name=":2" />{{rp|82}}</blockquote> === Þrettándi mótmælafundur, 3. janúar 2009 === Þrettándi laugardagsfundurinn var haldinn 3. janúar 2009 undir yfirskriftinni „Breiðfylking gegn ástandinu“.<ref>{{tímarit.is|5244935|Dagný Dimmblá sló í gegn|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=5.1.2009|blaðsíða=11}}</ref> Ræðumenn voru Halldóra Guðrún Ísleifsdóttir kennari og grafiskur hönnuður,<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/hgi030109.pdf Raddir fóklsins: Ræða Halldóru Guðrúnar Ísleifsdóttur 3. janúar, 2009.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref>, Einar Már Guðmundsson rithöfundur <ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/emg030109.pdf Raddir fólksins: Ræða Einars más Guðmundssonar 3. janúar 2009]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> og Dagný Dimmblá Jóhannsdóttir, 8 ára nemandi í Ísaksskóla.<ref>{{tímarit.is|401628|Átta ára stúlka í ræðustól|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=4. janúar 2009|blaðsíða=2}}</ref> Skipuleggjendur töldu að um 5.000 manns hefðu verið á Austurvelli, en lögregla taldi nokkuð færri.<ref>{{tímarit.is|4016280|Þúsundir á Austurvelli|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=1|útgáfudagetning=4.1.2009}}</ref> <gallery> Image:W13 Hördur Torfason organizer 0366.JPG|Hörður Torfason. Image:W13 Protesters 0394.JPG|Mótmælendur með skilti. Image:W13 Einar Már Gudmundsson speaker 0477.JPG|Einar Már Guðmundsson. Image:W13 Protesters 0412.JPG|Mótmælandi með öryggisgleraugu og öryggishjálm. Image:W13 Protesters 0434.JPG|Mótmælendur á Austurvelli. </gallery> === Fjórtándi mótmælafundur, 10. janúar 2009 === Fjórtándi laugardagsfundurinn var haldinn kl. 15:00 laugardaginn 10. janúar. Ræðumenn voru [[Þorvaldur Þorvaldsson]] trésmiður, [[Lilja Mósesdóttir]] hagfræðingur,<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/pistlar/penninn/lilja-mosesdottir/nr/574|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090130155618/www.smugan.is/pistlar/penninn/lilja-mosesdottir/nr/574|website=Smugan|date=10. janúar 2009|title=Þegar ekkert er eins og áður|author=Lilja Mósesdóttir|archive-date=30.1.2009}}</ref> og Lárus Páll Birgisson sjúkraliði.<ref>{{cite web|url=http://this.is/nei/?p=2430|website=Nei.|title=En þjóðin er þér ósammála|date=13. janúar 2009|author=Lárus Páll Birgisson|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090130154239/http://this.is/nei/?p=2430|archive-date=30.1.2009}}</ref> Skipuleggjendur töldu að um 4.000 manns hefðu mætt á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|6425368|Sandkorn|blað=DV|útgáfudagsetning=12.1.2009|blaðsíða=14}}</ref> <gallery> Image:W14 Lilla Mosesdottir speaker 0741.JPG|Lilja Mósesdóttir Image:W14 Protesters 0711.JPG|Mótmælandi með skilti með „Fjandafælu“ [[Jón lærði Guðmundsson|Jóns lærða]]. Image:W14 Protesters 0801.JPG|Horft yfir mannfjöldann á Austurvelli. Image:W14 Protesters 1063.JPG|Fánar mótmælenda. </gallery> === Fimmtándi mótmælafundur, 17. janúar 2009 === Fimmtándi laugardagsfundurinn fór fram 17. janúar 2009 kl. 15:00. Á fjórða þúsund manns mættu á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|5245740|Yfir þrjú þúsund á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=19.1.2009|blaðsíða=8}}</ref> Ræðumenn voru Svanfríður Anna Lárusdóttir, sem var atvinnulaus, og [[Gylfi Magnússon]] dósent í viðskiptafræði við Háskóla Íslands.<ref>{{cite web|url=http://www3.hi.is/%7Egylfimag/A_Austurvelli_17-1-09.pdf|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090425050335/http://www3.hi.is/%7Egylfimag/A_Austurvelli_17-1-09.pdf|title=Ræða á Austurvelli 17. janúar 2009|author=Gylfi Magnússon|date=17. janúar, 2009|website=Hi.is|archive-date=25.4.2009}}</ref> Mótmæli fóru fram á sex stöðum á landinu þennan dag: Reykjavík, Ísafirði, Akureyri, Dimmuborgum í Mývatnssveit, Selfossi og Egilsstöðum.<ref>{{cite web|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090417233855/ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item246628/|archive-date= 17.4.2009|website=Ruv.is|date=17. janúar 2009|title=Mótmælt á sex stöðum á landinu|url=http://ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item246628/}}</ref><ref>{{cite web|url=https://larahanna.blog.is/blog/larahanna/entry/774190/|author=Lára Hanna Einarsdóttir|date=18.1.2009|title=Mótmælt víða um land|website=blog.is}}</ref> Samtökin Nýjar raddir sem [[Ástþór Magnússon]] stofnaði til höfuðs Röddum fólksins, efndu til samkomu við Austurvöll sama dag klukkan 15:15. Þar áttu umræður að hefjast með stuttu ávarpi og þá átti orðið að vera laust. Lögreglan mætti á staðinn og fjarlægði sendiferðabíl og annan búnað Nýrra radda. Í framhaldi kærðu Nýjar raddir framgöngu lögreglu.<ref>{{cite web|url=http://lydveldi.blog.is/blog/lydveldi/entry/774223/|title=STJÓRNSÝSLUKÆRA vegna Lögreglunnar í Reykjavík|author=Ástþór Magnússon|website=blog.is|date=17.1.2009}}</ref> <gallery> Image:W14x Protesters 0976.JPG|Hópur heilbrigðisstarfsfólks mótmælir niðurskurði vegna Bankahrunsins. Image:W14x Protesters at Austurvöllur 0993.JPG|Mótmælaskilti þar sem má sjá skrifað „Helvítis fokking fokk!“ og „Ég er ekki þjóðin“. Image:W14x Speaker Gylfi Magnusson 1025.JPG|Gylfi Magnússon. Image:W14x Speaker Svanfridur Anna Larusdottir 1060.JPG|Svanfríður Anna Lárusdóttir. Image:W14x Protesters 1099.JPG|Súpueldhús á Austurvelli. </gallery> === Mótmæli við Alþingishúsið, 20. janúar 2009 === Þriðjudaginn 20. janúar kom Alþingi saman á ný eftir jólafrí og Raddir fólksins höfðu boðað mótmæli af því tilefni. Krafa mótmælenda var að boðað yrði til kosninga sem fyrst. Þingsetning var klukkan 13:00. Þá var hópur mótmælenda mættur á Austurvöll og fjölgaði eftir því sem leið á daginn. Mótmælendur slógu á trommur og hrópuðu slagorðið „Vanhæf ríkisstjórn“. Sturla Jónsson var með gasknúnar flautur sem gáfu frá sér mikinn hávaða.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/20/piparudi_og_handtokur/|title=Piparúði og handtökur við Alþingi|website=Mbl.is|date=20.1.2009}}</ref> Lögreglumenn í óeirðabúningum skipuðu sér framan við Alþingishúsið og í Alþingisgarðinum til að varna mótmælendum inngöngu í Alþingishúsið. Um 20 manns voru handteknir í Alþingisgarðinum og fluttir í bílakjallara Alþingis.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22324/|title=Myndskeið: Þjóðin var í Alþingisgarðinum|website=Mbl.is|date=20.1.2009}}</ref> Mótmælendur á Austurvelli hentu reyksprengjum og súrmjólk á lögregluna sem beitti bæði kylfum og piparúða á mótmælendur.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22325/|title=Myndskeið: Beittu kylfum á mótmælendur|website=Mbl.is|date=20.1.2009}}</ref> Margar rúður í Alþingishúsinu voru brotnar. Töluverður fjöldi mótmælenda hélt áfram trommuslætti eftir að þingmenn hurfu úr þinghúsinu, og um sjöleytið var kveiktur bálköstur norðan við Skálann, viðbyggingu Alþingishússins.<ref name=":2" />{{rp|101}} Í blöðunum var mótmælunum lýst sem mestu mótmælum Íslandssögunnar frá 1949<ref>{{tímarit.is|5245813|Mestu mótmæli frá 1949|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=21.1.2009|blaðsíða=1}}</ref> og farið var að tala um þau sem „byltingu“.<ref>{{tímarit.is|6364164|Janúarbyltingin á Austurvelli|blað=DV|útgáfudagsetning=21.1.2009|blaðsíða=2}}</ref> Fyrr um kvöldið höfðu mótmælendur reynt að kveikja í [[Óslóartréð|Óslóartrénu]] þar sem það stóð en eldurinn hafði slokknað af sjálfu sér.<ref>{{cite web|url=http://www.visir.is/osloartred-fellt-og-brennt/article/2009276463267|title=Oslóartréð fellt og brennt|date=20.1.2009|website=Vísir.is}}</ref> Laust fyrir miðnætti gerðu nokkrir mótmælendur aðra atlögu að trénu með því að klippa á víra sem héldu því uppi. Eftir dágóða stund tókst að fella tréð. Mótmælendur drógu tréð fyrir framan Skálann á Austurvelli<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/21/osloartred_borid_a_balid/|title=Óslóartréð borið á bálið|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Gerðar voru nokkrar tilraunir til þess að kveikja í trénu en erfitt reyndist að fá það til að loga. Það hafðist þó að lokum og bálið logaði lengi þar sem mótmælendur bættu á það eldsmat af nærliggjandi byggingarsvæðum. Um tvöleytið hófu lögregla og slökkvilið að slökkva bálið og aðra elda sem mótmælendur höfðu kveikt á Austurvelli. Aðgerðum lögreglu lauk ekki fyrr en um klukkan 3 um nóttina.<ref name=":2" />{{rp|103}} Nokkrir eftirmálar urðu eftir þessi mótmæli, þar sem [[Geir Jón Þórisson]] hélt því fram í skýrslu lögreglu um mótmælin árið 2012 að þingmenn [[Vinstri græn]]na, [[Steingrímur J. Sigfússon]] og [[Álfheiður Ingadóttir]], hefðu gagnrýnt störf lögreglu í þinghúsinu þennan dag. Hann hélt því líka fram að Álfheiður hefði verið í sambandi við mótmælendur í Alþingisgarðinum fyrr um daginn með farsíma úr þinghúsinu.<ref name=":2" />{{rp|98}} Álfheiður vísaði því á bug að hún hefði stýrt mótmælunum við húsið.<ref>{{cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/alfheidur-oskar-gagna-fra-logreglu|title=Álfheiður óskar gagna frá lögreglu|date=27.2.2012|website=RÚV}}</ref> Þetta varð samt tilefni [[samsæriskenning]]ar um að mótmælin hefðu í raun ekki verið sjálfsprottin heldur skipulögð af Vinstri grænum (sem voru í stjórnarandstöðu) og hafi lyktað með eins konar [[valdarán]]i.<ref>{{cite web|url=https://www.althingi.is/altext/140/03/r29141646.sgml|author=Vigdís Hauksdóttir|title=Ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur stjórnlagaráðs að frumvarpi til stjórnarskipunarlaga|date=29.3.2012|website=Alþingi.is}}</ref><ref>{{cite web|url=https://andriki.is/2010/10/07/fimmtudagur-7-oktober-2010/|title=Fimmtudagur 7. október 2010|date=7.10.2010|website=Andríki}}</ref><ref>{{cite web|url=https://kjarninn.is/skodun/2018-09-18-rytingsstunga-nasistanna-yfirfaerd-island-ii/|author=Þorvaldur Logason|title=Rýtingsstunga nasistanna yfirfærð á Ísland II|date=20.9.2018|website=Kjarninn}}</ref> <gallery> Image:W15 090120-DSC01585.JPG|Trommusláttur framan við Alþingishúsið. Image:W15 Police 1445.JPG|Mótmælendur slá á fötur upp við lögreglumenn sem standa þétt upp við Alþingishúsið. Image:W15 Protesters 1231.JPG|Reykur vegna blysa og reyksprengja yfir Austurvelli. Image:W15 Protesters 1253.JPG|Lögregla ræðir við mótmælendur. Image:W15 Protesters 1807.JPG|Fólk safnast við bálköstinn um kvöldið. </gallery> === Mótmæli við Stjórnarráðið og Alþingishúsið, 21. janúar 2009 === Daginn eftir þingsetningu mættu mótmælendur á Austurvöll klukkan eitt. Jarðarför átti að vera í Dómkirkjunni klukkan 3 og mótmælendur fluttu sig því að Stjórnarráðinu þar sem mótmælin héldu áfram. Stór hópur lögreglumanna í óeirðabúnaði þurfti að aðstoða ráðherra við að komast þaðan. Mótmælendur veittust að forsætisráðherra, Geir Haarde, þegar hann steig út í ráðherrabílinn og [[Hallgrímur Helgason]] rithöfundur barði með báðum hnefum á húddið á bílnum þegar hann ók frá Stjórnarráðinu í gegnum mannþröngina um klukkan tvö.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22350/|title=Erlendir fjölmiðlar fjalla um atvikið við stjórnarráðið|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref><ref>{{cite web|url=http://news.bbc.co.uk/2/hi/europe/7843412.stm |title=Protesters hit Icelandic PM's car|date=21.1.2009|website=BBC NEWS}}</ref> Eftir það héldu mótmælin áfram nokkra stund en færðust svo aftur inn á Austurvöll. Þar var þögn meðan á jarðarförinni stóð. Dómkirkjuprestur hafði beðið mótmælendur um að hafa hljótt við kirkjuna.<ref>{{tímarit.is|5245874|Aðsúgur gerður að ráðherra|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=22.1.2009|blaðsíða=14}}</ref> Mótmælin héldu svo áfram eftir 4. Lögreglan sló skjaldborg um Alþingishúsið líkt og daginn áður og varð fyrir eggjakasti. Innan dyra hafði boðaður þingfundur hins vegar verið felldur niður. Mótmælendur reyndu að kveikja bál á nokkrum stöðum á Austurvelli en þau voru slökkt jafnharðan.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22337/|title=Myndskeið: Mótmæla aftur í dag|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Klukkan 8 um kvöldið hófst fundur Samfylkingarfélagsins í Reykjavík í [[Þjóðleikhúsið|Þjóðleikhúskjallaranum]]. Þangað hélt stór hópur mótmælenda og kveikt var bál utan við innganginn. Á fundinum ályktaði félagið að slíta bæri stjórnarsamstarfinu við Sjálfstæðisflokkinn.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/21/samthykktu_alyktun_um_stjornarslit/|title=Samþykktu ályktun um stjórnarslit|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Eftir að fundinum lauk héldu mótmælendur aftur á Austurvöll þar sem lögregla varð fyrir grjótkasti og beitti piparúða til að dreifa mannfjöldanum. Piparúðinn kláraðist um miðnætti og tók lögreglan þá til þess bragðs að sprengja [[táragas]]sprengjur í fyrsta sinn frá 1949.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/22/taragasi_beitt_a_austurvelli/|date=22. janúar, 2009|title=Táragasi beitt á Austurvelli|website=Mbl.is}}</ref> Ein örsaga frá þessu kvöldi sem er höfð eftir í bókinni ''Hrunið'' eftir [[Guðni Th. Jóhannesson|Guðna Th. Jóhannesson]] er að svissneski listaverkasafnarinn [[Francesca Thyssen-Bornemisza]] hafi haldið kvöldverðarboð fyrir íslenska myndlistarmenn á veitingastaðnum Við Tjörnina og lyktin af táragasinu borist gestum sem stóðu og drukku kampavín á svölunum.<ref>{{cite journal|author=Benedikt Jóhannesson|year=2009|journal=Skírnir|volume=183|number=2|title=Í skugga hrunsins: Ritdómar|page=519|url=https://timarit.is/gegnir/991008671949706886}}</ref> Thyssen-Bornemisza var áberandi bakhjarl íslenskrar myndlistar á þessum tíma og árin eftir hrun. Eftir að táragasinu var beitt færðu mótmælendur sig aftur að Stjórnarráðinu þar sem hópur lögreglumanna stóð fyrir framan húsið og varð fyrir töluverðu grjótkasti. Um klukkan 2 gerðist það hins vegar að hópur mótmælenda tók sér stöðu framan við lögreglumennina til að verja þá fyrir grjótkastinu og hvetja fólk til að hætta því. Eftir það róuðust mótmælin.<ref name=":2" />{{rp|120}} Næstu daga var kallað eftir því að mótmælendur sýndu andstöðu við ofbeldi með því að auðkenna sig með appelsínugulum lit (sem var vísun í [[Appelsínugula byltingin|appelsínugulu byltinguna]] í Úkraínu 2004-5).<ref>{{tímarit.is|5245941|Mótmæla ofbeldi|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=23.1.2009|blaðsíða=17}}</ref> Sjö lögreglumenn slösuðust í mótmælunum, aðallega út af grjótkasti.<ref name=":2" />{{rp|120}} <gallery> Image:W15a Protesters 1894.JPG|Lögreglumenn við Stjórnarráðið. Image:W15a Protesters 1897.JPG|Mótmæli við Stjórnarráðið. Image:W15a Protesters 1919.JPG|Mótmælaskilti við Stjórnarráðið. Image:W15a Protesters 1943.JPG|Hópur mótmælenda við Stjórnarráðið. Image:W15b Protesters 2269.JPG|Lögreglumenn mynda skjaldborg við Alþingishúsið. </gallery> === Mótmæli við Alþingishúsið, 22. janúar 2009 === [[Mynd:W15c Protesters 2580.JPG|thumb|Mótmælendur slá á trommur.]] Á fimmtudeginum var mótmælt sem fyrr og trommur barðar, en mótmælin voru mun friðsamlegri en dagana tvo þar á undan. Áætlað var að 400-500 manns hefðu mætt á Austurvöll. Sumir mótmælendur færðu lögreglumönnum blóm. Ýmis samtök sem höfðu tekið þátt í mótmælunum sendu frá sér yfirlýsingar þar sem ofbeldi gegn lögreglu var fordæmt. Raddir fólksins og ýmsir aðrir hópar boðuðu hlé á mótmælum föstudags- og laugardagskvöld þar sem áfengi og mótmæli færu ekki saman.<ref>{{tímarit.is|5245940|Söngur og rósir á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=23.1.2009|blaðsíða=17}}</ref> Margir mótmælendur auðkenndu sig með appelsínugulum borðum og tóku sér sumir stöðu með lögreglu við þinghúsið. Seinna um kvöldið var lögreglumönnum í óeirðabúnaði skipt út fyrir lögreglumenn í hefðbundnum einkennisbúningi.<ref name=":2" />{{rp|128}} Mótmælin stóðu engu að síður fram yfir 11 um kvöldið. <blockquote>Þrátt fyrir meiðsl á fólki, beinbrotna mótmælendur eftir barsmíðar lögreglu, þrátt fyrir að táragasi hafi verið beitt til að sundra mótmælendum og lögreglumaður dvalið á sjúkrahúsi í skammtímalegu eftir miðvikudaginn létu mótmælendur ekki bilbug á sér finna og mættu aftur í gær, fimmtudaginn 22. janúar, til aðgerða á Austurvelli. Lögreglan virðist spila ''good cop-bad cop'' að hætti bíómynda: nú var Geir Jón á svæðinu og fór þá allt friðsamlega fram. Grímuklæddir og grímulausir höfðu hátt saman, í ró og spekt. Mótmælendur færðu lögreglumönnum blóm og heitt kakó. Einn og einn var tekinn af lögreglu, en það var að mestu gert ofstopalaust. - Nei.<ref>{{cite web|url=http://this.is/nei/?p=3221|website=Nei.|date=23. janúar 2009|title=''Good cop''-dagur á Austurvelli|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090130152753/http://this.is/nei/?p=3221|archive-date=30.1.2009|url-status=dead}}</ref></blockquote> === Sextándi mótmælafundur, 24. janúar 2009 === Sextándi laugardagsfundurinn fór fram 24. janúar klukkan 3 á vegum Radda fólksins. Ræðumenn voru [[Magnús Björn Ólafsson]] blaðamaður, [[Hildur Helga Sigurðardóttir]] blaðamaður, Jakobína Ingunn Ólafsdóttir stjórnsýslufræðingur og [[Guðmundur Andri Thorsson]] rithöfundur. Um það bil 6000 manns tóku þátt í mótmælunum.<ref>{{cite web|url=http://www.ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item247637/|title=Allt að 6000 á Austurvelli í dag|date=24.1.2009|website=RÚV|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090206120317/http://www.ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item247637/|archive-date=6.2.2009}}</ref> Samkvæmt dagbók lögreglu fóru mótmælin vel fram og mun jákvæðari andi en dagana á undan. Margir auðkenndu sig með appelsínugulum lit til að sýna andstöðu við ofbeldi. Aðgerðum lögreglu lauk fyrir 7.<ref name=":2" />{{rp|142}} <gallery> Image:W16 Drummers 02618.JPG|Trommað við Alþingishúsið. Image:W16 Thorvaldur performs 02631.JPG|[[Þorvaldur Þorvaldsson]] trésmiður syngur. Image:W16 Speaker Magnus Björn Olafsson 2682.JPG|Magnús Björn Ólafsson með appelsínugulan borða. Image:W16 Protesters 2687.JPG|Mótmælaskilti í líki umferðarskiltis. Image:W16 Protester 2729.JPG|Mótmælendur á Austurvelli. Appelsínugulur litur er áberandi. </gallery> === Stjórnarslit, 26. janúar 2009 === Föstudaginn 23. janúar hafði Geir H. Haarde, forsætisráðherra, boðað til blaðamannafundar í Valhöll þar sem hann sagði frá því að hann hefði greinst með [[krabbamein]] og hygðist segja af sér formennsku í flokknum.<ref>{{tímarit.is|5246178|Aðdragandi sögulegra slita|blað=Morgunblaðið|höfundur=Una Sighvatsdóttir|útgáfudagsetning=27.1.2009|blaðsíða=15}}</ref> Samfylkingin brást við því með tilboði um [[þjóðstjórn]] undir forsæti [[Jóhanna Sigurðardóttir|Jóhönnu Sigurðardóttur]], þáverandi félagsmálaráðherra. Þetta þótti Sjálfstæðismönnum óaðgengilegt skilyrði og töluðu um ístöðuleysi samstarfsflokksins eftir brotthvarf formannsins, [[Ingibjörg Sólrún Gísladóttir|Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur]], sem greindist með krabbamein í höfði í september 2008.<ref>{{cite web|url=http://mbl.is/mm/frettir/sjonvarp/22438/|title=Ásaka hvert annað um hroka|date=26.1.2009|website=Mbl.is}}</ref><ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/kosning/2009/01/26/sett_fram_til_ad_knyja_fram_stjornarslit/|title=Sett fram til að knýja fram stjórnarslit|date=26.1.2009|website=Mbl.is}}</ref><ref>{{tímarit.is|4020086|Deila um ástæður slitanna|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=27.1.2009|blaðsíða=8}}</ref> Sunnudaginn 25. janúar, tilkynnti þáverandi viðskiptaráðherra, [[Björgvin G. Sigurðsson]], um afsögn sína. Sama dag var tilkynnt að þáverandi forstjóri fjármálaeftirlitsins [[Jónas Fr. Jónsson]] og stjórn þess myndu segja af sér. Með þessu kvaðst Björgvin vera að axla pólitíska ábyrgð sem viðskiptaráðherra á [[Bankahrunið á Íslandi|bankahruninu]]. Mánudaginn 26. janúar sagði [[Jón Sigurðsson (f. 1941)|Jón Sigurðsson]] sig úr bankaráði Seðlabankans.<ref>{{tímarit.is|5246178|Sagði sig úr bankaráði Seðlabanka Íslands|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=27.1.2009|blaðsíða=14}}</ref> Mánudaginn 26. janúar 2009, funduðu Geir H. Haarde og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir í Alþingishúsinu. Á þeim fundi var ákveðið að slíta ríkisstjórnarsamstarfi flokkanna. Að fundi loknum gekk Geir H. Haarde á fund forseta Íslands, [[Ólafur Ragnar Grímsson|Ólafs Ragnars Grímssonar]], á [[Bessastaðir|Bessastöðum]] og baðst lausnar fyrir hönd ráðuneytis síns og ríkisstjórnarinnar.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/kosning/2009/01/26/geir_til_bessastada_klukkan_16/|title=Geir til Bessastaða klukkan 16|date=26.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Lítill hópur mótmælenda fagnaði stjórnarslitunum með trommuslætti á Austurvelli. Nokkru áður var farið að nota heitið „búsáhaldabyltingin“ um mótmælin dagana á undan og eftir stjórnarslitin festist sú orðanotkun í sessi. Dagana á eftir var mynduð [[Fyrsta ráðuneyti Jóhönnu Sigurðardóttur|minnihlutastjórn undir forsæti Jóhönnu Sigurðardóttur]] með þátttöku [[Vinstri græn]]na. [[Framsóknarflokkurinn]] féllst á að verja stjórnina falli með því skilyrði að boðað yrði til kosninga um vorið. [[Alþingiskosningar 2009]] voru svo haldnar í apríl. Eitt nýtt framboð, [[Borgarahreyfingin]], spratt beinlínis upp úr mótmælunum á Austurvelli og fékk fjóra þingmenn í kosningunum.<ref>{{tímarit.is|5249027|Borgarahreyfingin - þjóðin á þing|blað=Morgunblaðið|höfundur=Þór Saari|útgáfudagsetning=17.3.2009|blaðsíða=19}}</ref> <gallery> Image:W16a Protester 02999.JPG|Mótmælandi á Austurvelli. Image:W16a Bessastadir 03017.JPG|Sjónvarpsfólk bíður komu forsætisráðherra til Bessastaða. Image:W26a Geir H. Haarde arrives 03030.JPG|Geir H. Haarde kemur til Bessastaða. Image:W16a Resignation 3041.JPG|Geir H. Haarde tilkynnir fjölmiðlum afsögn sína. </gallery> === Sautjándi mótmælafundur, 31. janúar 2009 === Sautjándi laugardagsfundur Radda fólksins var haldinn 31. janúar og kynntur sem „sigurhátíð“.<ref>{{tímarit.is|5246507|Sautjándi mótmælafundurinn|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=2.2.2009|blaðsíða=7}}</ref> Um 2000 manns mættu á fundinn. Þjóðkórinn söng ættjarðarlög. Ræðumenn voru Viðar Hreinsson bókmenntafræðingur, [[Katrín Snæhólm Baldursdóttir]] myndlistarkona og Viðar Þorsteinsson heimspekingur. Um kvöldið voru tónleikar á skemmtistaðnum NASA við Austurvöll undir yfirskriftinni „Búsáhaldaboogie“. Þar komu fram [[Mug­i­son]], [[Sudd­en We­ather Change]], [[Reykja­vík (hljómsveit)|Reykjavík]], [[XXX Rottweilerhundar]] og [[Jeff Who]].<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/folk/frettir/2009/01/31/sigurhatid_radda_folksins_a_austurvelli/|title=Sigurhátíð Radda fólksins á Austurvelli|date=31.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> <gallery> Image:W17 Chorus of the Nation 3322.JPG|Þjóðkórinn. Image:W17 Katrin Snæholm Baldursdottir speaker 3389.JPG|Katrín Snæhólm Baldursdóttir. Image:W17 Protesters 3402.JPG|Hörður Torfason í hópi mótmælenda. </gallery> === Fleiri mótmælafundir vegna Bankahrunsins === Næstu mánuði héldu laugardagsfundir áfram á vegum Radda fólksins, þótt mun færri mættu á flesta þeirra en áður. Krafa mótmælenda var að stjórn Seðlabanka Íslands myndi víkja.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/02/07/thyskir_sparifjareigendur_i_hopi_motmaelenda/|title=Þýskir sparifjáreigendur í hópi mótmælenda|date=7.2.2009|website=Mbl.is}}</ref> Þetta breyttist þegar fyrstu samningarnir vegna [[Icesave]]-reikninganna litu dagsins ljós, en fjölmenn mótmæli vegna þeirra voru sumarið 2009, meðal annars á vegum aðgerðahópsins [[InDefence]].<ref>{{tímarit.is|5260731|„Hvar er forsetinn með öll sín sambönd?“|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=14.8.2009|blaðsíða=2|höfundur=Sigurður Bogi Ævarsson}}</ref> Alls urðu laugardagsfundir Radda fólksins fleiri en 30.<ref>{{cite web|url=https://www.visir.is/g/2009495068878/raddir-folksins-a-austurvelli-i-dag|title=Raddir fólksins á Austurvelli í dag|date=20.6.2009|website=Vísir.is}}</ref> Allt árið 2010 var mótmælt vegna uppgjörs [[húsnæðislán]]a og [[gengislán]]a almennings. Þessi mótmæli náðu hámarki 4. október 2010 þegar allt að 7.000 mættu á Austurvöll,<ref name=":2" />{{rp|233}} bál voru kveikt og flugeldar sprengdir.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2010/10/04/metfjoldi_a_austurvelli/|title=Metfjöldi á Austurvelli|author=Baldur Arnarsson|date=4.10.2010|website=Mbl.is}}</ref> == Mótmælendur == Samkvæmt íslensku kosningarannsókninni sem er gerð á landsvísu eftir hverjar kosningar, sögðust 17% svarenda hafa tekið þátt í mótmælum í kjölfar Bankahrunsins og 70% sögðust hafa verið hlynnt mótmælunum.<ref>{{cite conference|title=Búsáhaldabyltingin: Pólitískt jafnræði og þátttaka almennings í mótmælum|author=Eva Heiða Önnudóttir|conference=Þjóðarspegillinn|year=2011|page=39|url=https://skemman.is/handle/1946/10251}}</ref> Rannsóknin sýndi að ekki var mikill munur á þeim sem tóku þátt og þeim sem ekki tóku þátt hvað varðar menntun og tekjur, en hvatar á borð við áhuga á stjórnmálum, að telja sig vinstra megin við miðju í stjórnmálum og að telja mikla hagsmuni vera í húfi, voru lykilástæður þátttöku. Önnur rannsókn sem var gerð á handahófskenndu 609 manna úrtaki á höfuðborgarsvæðinu sýndi að 25% eða fjórðungur íbúa tók þátt í einhverjum mótmælum á Austurvelli í janúar 2009. Mótmælin urðu vettvangur til þess að afla sér upplýsinga um Bankahrunið, efnahagsleg óvissa var áberandi og landsmenn vildu frekari skýringar.<ref name="konnun" /><ref>{{cite journal|title=Economic Crisis and Popular Protest in Iceland, January 2009: The Role of Perceived Economic Loss and Political Attitudes in Protest Participation and Support|author=Jón Gunnar Bernburg|journal=Mobilization: An International Quarterly|year=2015|volume=20|number=2|pages=231–252|doi=10.17813/1086-671X-20-2-231}}</ref> Niðurstöður sýndu að fólk sem var óánægt með lýðræðið og taldi vera spillingu í stjórnmálum, sérstaklega vinstrisinnað fólk, var mun líklegra til að mæta og taka þátt í mótmælunum.<ref name="konnun">{{cite conference|title=Hverjir tóku þátt í Búsáhaldabyltingunni?|author=Jón Gunnar Bernburg, Berglind Hólm Ragnarsdóttir, Sigrún Ólafsdóttir|conference=Þjóðarspegillinn|year=2010|url=https://skemman.is/handle/1946/6856}}</ref> Þau sem að höfðu neikvæðar væntingar um framtíðarstöðu sína og lífskjör voru 15 sinnum líklegri til að sækja mótmælin reglulega, burtséð frá því hver þáverandi lífskjör þeirra voru. Þeir landsmenn sem skilgreindu sig lengst til [[Vinstristefna|vinstri]] voru 50 sinnum líklegri til þess að mæta ítrekað á mótmælin en þeir sem skilgreindu sig lengst til [[Hægristefna|hægri]]. Vantraust á stjórnmálakerfinu hafði líka áhrif; fólk sem bar lítið traust til stjórnmálakerfisins var 6 sinnum líklegra til að mæta á mótmælin. Fólk sem taldi að það væru ójöfn tækifæri í landinu vegna spillingar var miklu líklegra til þess að taka ítrekað þátt í mótmælunum á Austurvelli. Ef hámarks- og lágmarksgildi í mælingunni eru skoðuð, voru þau sem mældust hæst 150 sinnum líklegri til þess að mæta ítrekað en þau sem mældust lægst.<ref name="konnun" /> === Mótmælendahópar, samtök og hreyfingar === Í kjölfar efnahagshrunsins urðu til hópar fólks sem hafði áhyggjur af ástandinu og vildu legja sitt af mörkum til að freista þess að hafa áhrif. * [[Raddir fólksins]] voru samtök sem vildu ná saman fólki til þess að mótmæla á friðsaman hátt. Samtökin, með [[Hörður Torfason|Hörð Torfason]] í broddi fylkingar, héldu vikuleg mótmæli á Austurvelli frá 11.október til og með 27.júní 2009 auk annarra funda þar sem fjöldi ólíkra ræðumanna kom fram. * [[Mótmælasamtökin Nýir tímar]] var undir forystu [[Kolbrún Baldvinsdóttir|Kolbrúnar Baldvinsdóttur]] og stóð að fyrstu mótmælunum ásamt Röddum fólksins, og fyrsta „þjóðfundinum“ á Arnarhóli 1. desember, ásamt [[Borgarahreyfingin|Borgarahreyfingunni]]. * [[Neyðarstjórn kvenna]] var femínískur aðgerðahópur sem var stofnaður í október 2008. Þær stóðu fyrir ýmsum aðgerðum sem voru áberandi í mótmælunum á Austurvelli. * [[Andspyrna (hreyfing)|Andspyrna]] var hreyfing anarkista sem stóð fyrir fjölbreyttum aðgerðum auk virkrar þátttöku í mótmælunum á Austurvelli. * [[Borgarahreyfingin]] - þjóðin á þing var upphaflega regnhlífarsamtök ýmissa hópa sem höfðu tekið þátt í mótmælunum. Árið 2009 var stofnaður stjórnmálaflokkur með sama nafni upp úr hreyfingunni. Merki flokksins var appelsínugul slaufa, sem var vísun í tákn andstöðu við ofbeldi í mótmælunum í desember það ár. * [[InDefence]] voru samtök sem stofnuð voru í kjölfar þess að [[ríkisstjórn Bretlands]] kyrrsetti eignir [[Landsbankinn|Landsbankans]] í Bretlandi til að tryggja innistæður breskra sparifjáreigenda 8. október 2008. Samtökin höfðu sig mest í frammi í mótmælum vegna [[Icesave]]-samninganna sumarið 2009. * [[Hagsmunasamtök heimilanna]] voru stofnuð 15.janúar 2009. Markmið þeirra var að taka á brýnum fjárhagsvanda heimilanna sem skapaðist í kjölfar efnahagshrunsins og að forða heimilunum í landinu frá ósanngjarnri eignaupptöku, óbærilegum skuldaklyfjum og upplausn. Samtökin voru áberandi í mótmælum gegn lögum um uppgjör lána árið 2010. == Aðgerðir lögreglu == Eftir að mótmæli hófust í kjölfar bankahrunsins í október 2008 gerði lögregla sér ljóst fyrir að mótmæli af þessari stærðargráðu höfðu ekki sést áður hér á landi og þurfti lögregla því að bregðast við breyttu landslagi og ákveða hvernig skildi bregðast við þegar út brytust fjöldamótmæli. Lögreglan á Íslandi fékk sérhannaðan óeirðarbúnað árið 2002 í tengslum við NATÓ fund sem haldinn var hér á landi og var búist við mótmælum í kjölfarið.Verklagsreglur varðandi mannfjöldastjórnum voru gefnar út í apríl 2002. Það kom svo á daginn að ekki var þörf á þeim viðbúnaði en ákvað lögreglan að viðhalda þeirri þjálufun sem fram hafði farið og halda áfram að verða sér úti um nauðsynlegan búnað í tengslum við mannfjöldastjórnun. Lögregla þurfi lítið að beita sér vegna mótmæla fyrr en árið 2005 þegar vörubílstjórar mótmæltu olíugjöldum og sköttum sem íþyngdi rekstrarumhverfi þeirra. Þegar bankakerfið á Íslandi hrundi þá brutust út mótmæli og var búist við því að almenningur myndi gera áhlaup á bankana og mögulega gætu brotist út óeirðir. Stefán Eiríksson kallaði saman yfirlögregluþjóna og aðstoðarlögreglustjóra sunnudaginn eftir bankahrunið og ræddu þeir meðal annars um það sem gæti komið upp t.d. viðbrögð almennings ef greiðslukortafyrirtæki lokuðu, og mögulega seðlaþurrð hjá bönkunum. Yfirstjórn LRH ákvað að aðkoma lögreglu að mótmælunum  sem voru að brjótast út yrði að lögreglan reyndi í lengstu lög að forðast alla valdbeitingu við störf sín við að halda aftur af mótmælendum heldur reyna að nota samræður og ræða frekar við skipuleggjendur mótmælanna. Handtökur yrðu ekki framkvæmdar nema ómögulegt væri að koma ró á mannskapinn og þá ef um líkamlegu ofbeldi gegn lögreglumönnum eða öðrum væri beitt.<ref name=":2" /> === Skýrsla um aðgerðir lögreglu í mótmælunum === [[Geir Jón Þórisson]] skrifaði árið 2012 skýrsluna „Samantekt á skipulagi lögreglu við mótmælin 2008-2011“ að beiðni [[Stefán Eiríksson|Stefáns Eiríkssonar]] lögreglustjóra höfuðborgarsvæðisins. Hugmyndin var skrá niður á einn stað allar þær upplýsingar sem lögreglan byggi yfir varðandi mótmælin. Á þessu tímabili var Geir Jón starfandi yfirlögregluþjónn og kom að undirbúningi aðgerða lögreglu við mótmælin. Skýrslan er ein mikilvægasta heimildin um aðgerðir lögreglu í mótmælunum. Hún olli talsverðu fjaðrafoki þegar hún kom út, þar sem eintak barst til fjölmiðla þar sem ekki var strikað yfir viðkvæmar upplýsingar. Engu að síður þótti skýrslan góð heimild um vaxandi óánægju í samfélaginu sem leiddi til harðra mótmæla.<ref name=":2" /> Skýrslan rekur stefnu og ákvarðanatöku lögreglustjóra höfuðborgasvæðisins sem og samantekt á einstaka mótmælum. Í lok skýrslunnar koma svo tölfræðiupplýsingar sem sýna meðal annars fjölda lögreglumanna sem tóku þátt í starfi á vettvangi mótmælanna. Skýrslan byggist aðallega á gögnum og skráningum úr lögreglukerfi þar sem dagbók var skrifuð fyrir hvern einasta dag sem mótmæli voru. Farið var yfir umfjallanir fjölmiðla, greinaskrif og fleira, og þannig aflað upplýsinga um gagnrýni á framgöngu lögreglunnar í mótmælum. Skýrsluhöfundur taldi þó að sjálfsagt hefði mátt leggjast í frekari rannsóknarvinnu vegna mótmælanna, en dagbækur lögreglu voru misgóðar heimildir. Hann taldi það kost að hann kom sjálfur að flestum mótmælunum.<ref name=":2" /> Varðandi skipulag lögreglu kom fram að lögreglumönnum var raðað í átta manna flokka sem stjórnað var af flokkstjórum. Fjöldi aðgerðahópanna tók mið af áætluðum fjölda mótmælenda og því hvort menn töldu að einhver átök myndu brjótast út. Fram kemur í skýrslunni að notast hafi verið við aðferðafræði mannfjöldastjórnunar. Því hafi einstaklingsframtak lögreglumanna ekki verið fyrir hendi og þar með auðveldara að tryggja öguð og markviss vinnubrögð. Helsta tölfræði sem kom fram í skýrslunni var eftirfarandi: * Fjöldi aðgerða lögreglu vegna mótmæla sem er lýst í skýrslunni voru 138. * Samtals störfuðu 4.714 lögreglumenn í öllum mótmælunum, margir komu við sögu oftar en einu sinni. * Ef gengið er út frá tímasetningum sem koma fram í skýrslunni má ætla að heildartímafjöldi sem lögregla var við störf tengdum mótmælum hafi verið um 26.656,5 klst. * Áætlaður kostnaður LRH vegna mótmæla á fyrrgreindu tímabili er 65-70 milljónir króna. Innifalið í þeirri upphæð eru kaup á viðbótarbúnaði og fleira. Embætti LRH fékk enga viðbótarfjárveitingu frá ríkinu vegna þessa kostnaðar. Einn mótmælenda sem nefndur er í skýrslunni, [[Eva Hauksdóttir]], óskaði eftir að fá aðgang að skýrslunni. Þegar lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu hafnaði því kærði hún ákvörðunina til úrskurðarnefndar um upplýsingamál. Í des­em­ber 2012 kvað úr­sk­urðar­nefndin upp úr að synj­un lög­reglu­stjór­ans var staðfest, en þó þannig að veita skyldi aðgang að köfl­um sem heita „Gagn­rýni. Viðhorf annarra, s.s. fjöl­miðla“ og að til­tek­inni um­fjöll­un um kær­anda. Eva kvartaði þá til [[Umboðsmaður Alþingis|umboðsmanns Alþing­is]]. Með bréfi í apríl 2013 gerði nefnd­in umboðsmanni grein fyr­ir því að hún væri reiðubú­in til að ­taka málið upp að nýju, bær­ist henni ósk þess efn­is frá kær­anda. Hinn 23. júní 2013 barst slík ósk og hef­ur úr­sk­urður­inn að geyma nýja niður­stöðu um skyldu lög­reglu­stjór­ans á höfuðborg­ar­svæðinu til að af­henda um­rædda skýrslu.<ref>{{cite web|url=http://www.unu.is/urskurdir/nr/8292|title=541/2014. Úrskurður frá 8. október 2014|vefsíða=Stjórnarráð Íslands}}</ref><ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2014/10/19/eva_hauks_faer_adgang_ad_skyrslu_geirs_jons/|title=Eva Hauks fær aðgang að skýrslu Geirs Jóns|date=19.10.2014|website=Mbl.is}}</ref> Skýrslan var gerð opinber 24. október 2014 þegar hún var afhent fjölmiðlum. Ein­tök sem voru send á fjölmiðla voru síðar inn­kölluð eftir að í ljós kom að hægt var að sjá afmáðan text­a, bæði í pappírsútgáfu og stafrænni útgáfu. Skýrslan inniheldur viðkæmar persónuupplýsingar um 75 einstaklinga þar sem meðal annars er greint frá fjölskylduhögum, geðrænum vandamálum og stjórnamálaskoðunum. [[Persónuvernd]] óskaði í kjölfarið eftir skýringum frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Í svari lögreglu við fyrirspurn Persónuverndar kom fram að starfsmenn sem sáu um að afmá texta í skýrslunni höfðu aðeins „almenna tölvukunnáttu“. Skortur hafi verið á nauðsynlegri yfirsýn og eftirliti, og að fram færi öryggisathugun. Alls kvörtuðu fimm til Persónuverndar vegna birtingar skýrslunnar. <ref>{{cite web |url=https://www.personuvernd.is/efst-a-baugi/urskurdir-og-alit/2014/greinar/nr/1873 |title=Geymd eintak |access-date=2017-03-09 |archive-date=2014-11-06 |archive-url=https://web.archive.org/web/20141106094059/http://www.personuvernd.is/efst-a-baugi/urskurdir-og-alit/2014/greinar/nr/1873 |url-status=dead }}</ref><ref>{{cite web|url=http://stundin.is/frett/geir-jon-braut-log-vid-gerd-busahaldaskyrslunnar/|title=Lögreglustjórar brutu gegn mótmælendum|author=Áslaug Karen Jóhannsdóttir|date=4.3.2015|website=Stundin}}</ref> Eftir að skýrslan hafði verið birt í fjölmiðlum barst kæra frá [[Guðmundur Franklín Jónsson|Guðmundi Franklín Jónssyni]], stofnanda [[Hægri grænir|Hægri grænna]], en hann kærði Geir Jón Þórisson vegna ummæla í skýrslunni. Þar er Guðmundar Franklín getið á blaðsíðu 192: „Áður en mótmælin áttu sér stað mátti sjá áskorun á netinu frá Guðmundi Franklín Jónssyni þar sem hann hvatti fólk til þess að mæta og taka með sér úldið grænmæti og annað svipað til þess að henda í bankann.“ == Eftirmæli == Búsáhaldabyltingin hefur þótt umdeilt viðfangsefni. Fræðimenn hafa ólíkar skoðanir, deilt um mikilvægi hennar, arfleið og afleiðingar. Hún hefur einnig verið bitbein í pólítískri umræðu á ýmsum vettvangi. === Opinber umræða === * Í maí 2012 gerð [[Árni Johnsen]] lítið úr Búsáhaldabyltingunni og sagði "Hér varð engin Búsáhaldabylting" í umræðu á Alþingi um þjóðaratkvæðagreiðslu um nýja stjórnaskrá.<ref>http://www.althingi.is/altext/140/05/r18110741.sgml</ref> * [[Egill Helgason]] bloggaði í október 2012 um Reykjavíkurbréf [[Morgunblaðið|Morgunblaðsins]] þar sem lítið var gert úr búsáhaldabyltingunni og aðdranda hennar. Hann var afar ósáttur eftir lestur bréfsins þar sem hann vildi meina að þau væri tilraun til þess að endurskrifa söguna.<ref>{{cite web |url=http://eyjan.pressan.is/silfuregils/2012/10/07/ad-endurskrifa-soguna/ |title=Geymd eintak |access-date=2017-03-18 |archive-date=2017-09-02 |archive-url=https://web.archive.org/web/20170902221640/http://eyjan.pressan.is/silfuregils/2012/10/07/ad-endurskrifa-soguna/ |url-status=dead }}</ref> * [[Una Sighvatsdóttir]] fréttamaður skrifaði grein í október 2009 á [[mbl.is]] sem bar heitið „Búsáhaldabylting í andarstlitrunum“ þar sem hún sagði frá byltingunni og stiklaði á stóru um helstu vendipunkta í atburðarrásinni sem átti sér fyrri hluta árs 2009.<ref>http://www.mbl.is/greinasafn/grein/1302856/</ref> === Bækur === Skrifaðar hafa verið þó nokkrar bækur sem fjalla um búsáhaldabyltinguna. Bækurnar eru að mörgu leiti ólíkar og fjalla um hinar ýmsu hliðar byltingarinnar þrátt fyrir að þær fjalli í grunninn um sama efni. * ''Búsáhaldabyltingin – sjálfsprottin eða skipulögð?'' kom út árið 2013 og er höfundur hennar [[Stefán Gunnar Sveinsson]] sagnfræðingur og blaðamaður. Höfundur reynir að skýra hvernig mótmælin komu til. Bókin er byggð á skýrslum og og viðtölum fremur en fræðilegum kenningum. Að lokum reynir höfundur að svara spurningunni sem varpað er fram í titli bókarinnar.<ref>http://hrunid.hi.is/sagasidferdi/busahaldabyltingin/</ref> * ''Economic Crisis and Mass Protest – The Pots and Pans Revolution in Iceland'' er bók eftir [[Jón Gunnar Bernburg]], prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands sem kom út 2016. Í bókinni skýrir höfundur frá því hvernig efnahagskreppan leiddi til fjöldamótmæla á árunum 2008 og 2009. Bókina byggir höfundur á þriggja ára rannsóknarvinnu þar sem hann tók viðtöl mótmælendur, skoðaði orðræðu í samfélaginu ásamt því að skoða gögn lögreglu. Þá eru mótmælin sett í samhengi við önnur nýleg fjöldamótmæli sem hafa átt sér stað víða um heim.<ref>https://www.routledge.com/Economic-Crisis-and-Mass-Protest-The-Pots-and-Pans-Revolution-in-Iceland/Bernburg/p/book/9781472425478</ref> * ''Útistöður'' er skrifuð af [[Margrét Tryggvadóttir|Margréti Tryggvadóttir]] bókmenntafræðingi og kom út árið 2014. Í bókinni lýsir hún eigin þáttöku í mótmælunum sem leiddu svo til setu hennar á Alþingi vorið 2009. Í bókinni er atburðarrásin rakin frá bankahruninu eins og höfundur upplifði þann tíma. Bókin er fjölbreytt og tekur á mörgum af hitamálunum í íslenskri pólitík eins og [[Icesave]] og umsókn um aðild Íslands að [[ESB]].<ref>http://hrunid.hi.is/sagasidferdi/utistodur/</ref> === Fræðigreinar === * Ingólfur V. Gíslason rannsakaði mótmælin og gaf í kjölfarið út greinina „Lögreglan og Búsáhaldabyltingin“ sem kom út árið 2014. Í greininn leitar hann skýringa á því hversu friðsamleg mótmælin voru miðað við stærðargráðu þeirra. Hann tók viðtal við 13 lögreglumenn sem stóðu vaktina í mótmælunum.<ref>{{cite journal|author=Ingólfur Gíslason|year=2014|title=Lögreglan og búsáhaldabyltingin|journal=Íslenska þjóðfélagið|volume=5|number=2|pages=5-18|url=https://vefsafn.is/is/20220121170206mp_/https://www.thjodfelagid.is/index.php/Th/article/view/66/53}}</ref> * [[Njörður Sigurjónsson]] gaf út árið 2015 greinina „Hávaði búsáhaldabyltingarinnar“ um aðferðir sem mótmælendur beittu í Búsáhaldabyltingunni. Greinin kom út í ''Ritinu - tímariti Hugvísindastofnunar''.<ref name="havadi" /> === Ýmislegt === Árið 2012 var höggmyndin „Svarta keilan, minnisvarði um borgaralega óhlýðni“ eftir spænska myndlistarmanninn [[Santiago Sierra]], sett upp á Austurvelli, gegnt Alþingishúsinu. Verkið á að minna á mikilvægi [[borgaraleg réttindi|borgaralegra réttinda]],<ref>{{cite web|url=https://safneign.listasafnreykjavikur.is/is/verk/H-153|website=Listasafn Reykjavíkur|title=Svarta keilan, minnisvarði um borgaralega óhlýðni}}</ref> en sumir hafa kosið að túlka það sem eins konar minnisvarða um Búsáhaldabyltinguna.<ref>{{tímarit.is|5777218|Svarta keilan tákn um ofbeldi á helgum stað|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=4.10.2012|blaðsíða=2}}</ref> Margir stjórnmálamenn hafa lýst sig andvíga staðsetningu verksins, meðal annars [[Sturla Böðvarsson]] sem þá var [[forseti Alþingis]] sem taldi það reist Alþingi til háðungar, og [[Bergþór Ólason]] þingmaður Miðflokksins sem taldi það merki um sundrungu.<ref>{{cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2022-06-16-svarta-keilan-er-a-rettum-stad|title=Svarta keilan er á „réttum stað“|date=16.6.2022|author=Björn Malmquist|website=RÚV}}</ref> == Tengt efni == * [[Öskra]] * [[Mótmæli 2009-2010]] == Heimildir == {{reflist}} == Tenglar == * [https://hrunid.hi.is/ Hrunið, þið munið - Ráðstefnuvefur og gagnabanki] * http://www.guardian.co.uk/world/2009/jan/22/iceland-protests-recession * http://news.bbc.co.uk/2/hi/europe/7843327.stm {{Hrunið}} [[Flokkur:Efnahagskreppan á Íslandi 2008–2009]] [[Flokkur:Mótmæli á Íslandi]] {{bots|deny=InternetArchiveBot}} r7ztnlj50gu1pabll1poz7m0k2vs3je 1890820 1890819 2024-12-08T14:59:49Z Akigka 183 /* Mótmæli við Stjórnarráðið og Seðlabankann, 1. desember 2008 */ 1890820 wikitext text/x-wiki {{hreingera|uppfæra, málfar, kaflaskipting, myndanotkun o.s.frv.}} [[Mynd:W15_Protesters_1217.JPG|thumb|Mótmælendur berja á dósir og pottlok á mótmælum 20. janúar 2009.]] [[Mynd:Althingi IMF protest.jpg|thumb|right|Mótmæli við Alþingishúsið í nóvember 2008. Búið er að koma fyrir skilti á svölum hússins sem á stendur „Til sölu (kr) $ 2,100.000.000“ og „IMF Selt“.]] '''Mótmælin á Íslandi í kjölfar efnahagskreppunnar 2008''', betur þekkt sem '''Búsáhaldabyltingin''', voru fjölmenn [[mótmæli]], sem hófust í kjölfar [[Bankahrunið á Íslandi|falls íslensku bankanna]] [[haust]]ið [[2008]]. Boðað var til mótmæla í sömu viku og bankarnir féllu. Í kjölfarið á þeim mótmælum var farið að skipuleggja svokallaða ''laugardagsfundi'' á [[Austurvöllur|Austurvelli]], auk annarra funda og aðgerða á meðal almennings. Mótmælin náðu hámarki í janúar 2009 og lyktaði með því að [[Annað ráðuneyti Geirs H. Haarde|ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar]] féll. Búsáhaldabyltingin er kennd við það að margir þátttakendur börðu sleifum á potta, pottlok og dósir til að skapa takt,<ref name="havadi" /> um leið og þeir sungu [[slagorð]] á borð við „vanhæf ríkisstjórn!“. Skilti með slagorðum eins og „Nýtt lýðveldi“, „Vér mótmælum öll“ og „Helvítis fokking fokk“ voru lýsandi fyrir andrúmsloftið á mótmælunum. Kröfur mótmælenda voru skýrar: stjórn [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankans]] og [[Ríkisstjórn Íslands|ríkisstjórnin]] áttu að víkja þar sem þær væru rúnar öllu trausti almennings. Tveir hópar voru áberandi við skipulagningu mótmæla í byrjun: [[Mótmælasamtökin Nýir tímar]] undir forystu [[Kolfinna Baldvinsdóttir|Kolfinnu Baldvinsdóttur]] fjölmiðlakonu og [[Raddir fólksins]] undir forystu [[Hörður Torfason|Harðar Torfasonar]] tónlistarmanns. Áherslur þessara tveggja hópa voru ólíkar þar sem Nýir tímar vildu leggja áherslu á pólitíska þáttinn á meðan Raddir fólksins voru óflokkspólitísk samtök. Þekktustu mótmælafundirnir voru laugardagsfundir Radda fólksins á Austurvelli þar sem fjöldi fólks flutti ávörp, en aðgerðir fóru fram víðar, meðal annars við [[Stjórnarráð Íslands|Stjórnarráðið]], [[Þjóðleikhúsið]] og Lögreglustöðina við Hlemm. Átök mótmælenda og [[óeirðalögregla|óeirðalögreglu]] fóru stigvaxandi eftir því sem leið á mótmælin og náðu hámarki þegar Alþingi kom saman eftir jólafrí 20. janúar 2009. == Atburðarásin == === Neyðarlögin og bankahrunið, 6. október 2008 === {{aðalgrein|Neyðarlögin}} [[Lausafjárkreppan 2007-2008]] olli því að bankar og aðrar fjármálastofnanir víða um heim urðu gjaldþrota. Stærst þessara gjaldþrota var gjaldþrot [[Lehman Brothers]] í september 2008, sem varð til þess að [[millibankalán]] stöðvuðust tímabundið. Það olli aftur greiðsluerfiðleikum íslenskra banka sem voru með stór [[kúlulán]] á gjalddaga og gátu nú ekki endurfjármagnað þau með nýjum lánum. [[Glitnir banki]] var fyrstur íslensku bankanna sem lenti í erfiðleikum og hratt af stað atburðarás sem leiddi til [[Bankahrunið á Íslandi|gjaldþrots allra þriggja stærstu íslensku bankanna]] og setningu [[neyðarlögin|neyðarlaga]] 6. október 2008. Af því tilefni ávarpaði forsætisráðherra, [[Geir H. Haarde]], landsmenn í beinni útsendingu í sjónvarpi og útvarpi: {{tilvitnun2|Á hinum pólitíska vettvangi, jafnt sem annars staðar, er mikilvægt að slíðra sverðin við þessar aðstæður. Miklu skiptir að við sýnum bæði stillingu og yfirvegun þá erfiðu daga sem nú fara í hönd, látum ekki hugfallast og styðjum hvert annað með ráðum og dáð. Á þann hátt, með íslenska bjartsýni, æðruleysi og samstöðu að vopni, munum við standa storminn af okkur. Guð blessi Ísland.|höfundur=Geir H. Haarde (6. október 2008)}} Setning neyðarlaganna og ávarp forsætisráðherra gerðu almenningi á Íslandi ljóst að fjármálakerfið væri að hrynja með [[Efnahagskreppan á Íslandi 2008-2011|alvarlegum afleiðingum]] fyrir íslenskt efnahagslíf. === Samstöðutónleikar á Austurvelli, 8. október 2008 === Tveimur dögum eftir setningu neyðarlaganna, eða þann 8. október 2008, boðaði [[Bubbi Morthens]] til samstöðutónleika á [[Austurvöllur|Austurvelli]] um hádegið undir yfirskriftinni „Krónan er fallin“.<ref>{{tímarit.is|3634868|Bubbi þjappaði saman þjóðinni|blað=24 stundir|útgáfudagsetning=9. október 2008|blaðsíða=30}}</ref><ref>{{tímarit.is|4201399|Ládeyða á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=9.10.2008|blaðsíða=42}}</ref> Um 1000-1500 manns mættu og allt gekk vel fyrir sig.<ref name=":2" /> Mikið var um fjölskyldufólk með börn, og margir að maula á nesti á meðan tónleikunum stóð. Hljómsveitin [[Buff (hljómsveit)|Buff]] lék með Bubba auk þess sem rapparinn [[Poetrix]] kom fram. Bubbi flutti meðal annars nýtt lag sem hann hafði samið kvöldið áður og hét „Ein stór fjölskylda“. Lagið samdi hann fyrir þennan samstöðufund, en það var frumflutt á [[Rás 2]] um morguninn og svo stuttu síðar á [[Bylgjan|Bylgjunni]]. === Fyrstu mótmælin, 10. október 2008 === Fjórum dögum eftir setningu neyðarlaganna, eða föstudaginn 10. október, var boðað til fyrstu mótmælanna á samskiptamiðlinum [[Facebook]] vegna þess ástands sem skapast hefði við fall bankanna. Fólk var hvatt til að mæta á [[Arnarhóll|Arnarhól]] til að krefjast þess að [[Davíð Oddsson]] seðlabankastjóri segði af sér.<ref name=":0">{{cite book|author=Stefán Gunnar Sveinsson|year=2013|title=Búsáhaldabyltingin: Sjálfsprottin eða skipulögð?|location=Reykjavík|publisher=Almenna bókafélagið}}</ref> Samkvæmt frétt [[Reuters]]-fréttastofunnar mættu um 200 manns á mótmælin.<ref name=":0" /> Síðar færðu mótmælendur sig að [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankanum]]. Allt gekk vel fyrir sig á meðan mótmælunum stóð.<ref name=":2">{{cite report|author=Geir Jón Þórisson|date=30. júní 2012|title=Samantekt á skipulagi lögreglu við mótmælin 2008 til 2011|url=https://rafhladan.is/handle/10802/11046|publisher=Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu}}</ref> Nokkrir mótmælendur urðu ósáttir við það þegar einn úr þeirra hópi fór að syngja „[[Internationalinn]]“ (alþjóðlegt baráttulag [[kommúnismi|kommúnista]]). Sumir létu sig hverfa í kjölfarið þar sem þeir töldu mótmælin vera orðin „of rauð“.<ref name=":0" /> Skipuleggjendum var í kjölfarið ráðlagt að hafa meiri fyrirvara á mótmælunum, sleppa „Nallanum“ og kaupa almennilegt [[gjallarhorn]].<ref name=":0" /> === Samstöðufundur á Ingólfstorgi, 17. október 2008 === Þann 17. október 2008 hélt leikarinn [[Karl Ágúst Úlfsson]] samstöðufund á [[Ingólfstorg]]i. Þetta voru ekki mótmæli heldur [[trommuhringur]] til að sýna að þegar hver og einn leggur fram það sem hann hefur fram að færa þá ná allir að spila saman.<ref name="havadi">{{cite journal|author=Njörður Sigurjónsson|year=2015|title=Hávaði búsáhaldabyltingarinnar|journal=Ritið|volume=15|number=3|pages=137-159|url=https://timarit.is/page/6565669?iabr=on}}</ref> Honum fannst þjóðin þurfa mest á því að halda á þessum erfiðu tímum, að finna að við eigum öll hagsmuna að gæta og að allir þyrftu að leggjast á eitt til að komast á réttan kjöl. Karl Ágúst stóð að samstöðufundinum ásamt fyrirtækinu Practical.<ref>{{Tímarit.is|4008901|Trommað í takt|útgáfudagsetning=18. október 2008|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=1}}</ref> === Annar mótmælafundur, 18. október 2008 === Annar mótmælafundurinn var boðaður klukkan 3, laugardaginn 18. október 2008. Þessi fundur var mun betur skipulagður en sá fyrsti og notaðist við hljóðkerfi og lítið færanlegt svið sem [[Reykjavíkurborg]] útvegaði og komið var fyrir við [[Landsímahúsið]] á [[Austurvöllur|Austurvelli]], líkt og á samstöðutónleikum Bubba 10 dögum fyrr. Aðstandendur voru Hörður Torfason, Kolfinna Baldvinsdóttir, [[Dr. Gunni]] og Andri Sigurðsson. Líkt og á fyrsta fundinum var helsta krafan afsögn seðlabankastjóra. Ræðumenn á fundinum voru [[Þráinn Bertelsson]], rithöfundur,<ref>[http://www.youtube.com/watch?v=RB13PYRcVvE YouTube: Ræða Þráins Bertilssonar 18. október, 2008]</ref> [[Þorvaldur Gylfason]], prófessor við Háskóla Íslands,<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2008/10/thg181008.pdf Raddir fólksins: Ræða - Þorvaldur Gylfason 18. október, 2008.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> [[Ragnheiður Gestsdóttir]], rithöfundur, [[Biggi Veira|Birgir Þórarinsson]], tölvunarfræðingur og tónlistarmaður, og Kolfinna Baldvinsdóttir, fjölmiðlakona. <gallery> Image:W02 Hördur Torfason Organizer.JPG|Hörður Torfason Image:W02 Protesters 07933.JPG Image:W02 Protesters Auturvöllur 07942.JPG Image:W02 Collection 07946.JPG Image:W02 Austurvöllur 07957s.JPG </gallery> === Þriðji mótmælafundur, 25. október 2008 === Þriðji mótmælafundurinn var haldinn laugardaginn 25. október 2008. Nokkur fjöldi safnaðist saman á Austurvelli þar sem [[Einar Már Guðmundsson]], rithöfundur, [[Guðmundur Gunnarsson]], formaður Rafiðnaðarsambandsins, og [[Jón Baldvin Hannibalsson]], fyrrverandi ráðherra, héldu ræður. Eftir fundinn var farið í mótmælagöngu að [[Ráðherrabústaðurinn|Ráðherrabústaðnum]] þar sem hrópað var „brennum bankana!“ um leið og fáni [[Landsbankinn|Landsbankans]] var brenndur. === Fjórði mótmælafundur, 1. nóvember 2008 === Fjórði laugardagsfundurinn var haldinn á Austurvelli laugardaginn 1. nóvember 2008. Í þetta sinn var mótmælaganga frá [[Hlemmur|Hlemmi]] yfir á Austurvöll. Fjórir vörubílar óku á undan göngunni og þeyttu flautur. [[Sturla Jónsson]], einn af forystumönnum í [[mótmæli vörubílstjóra á Íslandi 2008|mótmælum vörubílstjóra]] fyrr þetta sama ár, var einn ræðumanna. Aðrir ræðumenn voru Pétur Tyrfingsson sálfræðingur, Lárus Páll Birgisson sjúkraliði, Ernesto Ortiz veitingamaður, Óskar Ástþórsson leikskólakennari og Birgir Þórarinsson tónlistarmaður. Allt fór vel fram og var áætlaður fjöldi 1000-1500 manns.<ref>{{tímarit.is|4009688|Á annað þúsund mótmæltu|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=2.11.2008|blaðsíða=1}}</ref> Dúkka var hengd upp á hliðið í Austurstræti.<ref name=":2" /> === Fimmti mótmælafundur, 8. nóvember 2008 === [[Image:W05 Buags flag 8282.JPG|thumb|Bónusfáninn á Alþingishúsinu.]] Fimmti laugardagsfundurinn var haldinn 8. nóvember 2008. Ræðumenn voru Ragnheiður Gestsdóttir rithöfundur, Sigurbjörg Árnadóttir fyrrverandi fréttamaður RÚV í Finnlandi, Arndís Björnsdóttir kennari og Einar Már Guðmundsson rithöfundur.<ref>[http://www.youtube.com/watch?v=8nKnTc7DV8U YouTube: Ræða - Einar Már Guðmundsson 8. nóvember, 2008.]</ref> Þetta voru fjölmennustu mótmælin til þessa en samkvæmt lögreglu voru á fjórða þúsund manns mætt á Austurvöll þar sem mótmælin höfðu verið boðuð.<ref name=":2" /> Skömmu eftir að mótmælin hófust klifraði mótmælandi ([[Haukur Hilmarsson]]) upp á þak [[Alþingishúsið|Alþingishússins]] og dró [[Bónus (verslun)|Bónus]]fána að húni á fánastöng hússins. Lögreglumenn fóru á bak við húsið til að gæta að honum og nokkur fjöldi mótmælanda safnaðist þar saman í kjölfarið. Þegar fánamaðurinn kom niður reyndi lögregla að handtaka hann, en mótmælendur komu í veg fyrir það og hann slapp. Mótmælin færðust þá aftur inn á Austurvöll þar sem mótmælendur köstuðu skyri og eggjum í Alþingishúsið. Talsverður hiti var í fólki og átti lögreglan á köflum í basli með að halda aftur af mótmælendum.<ref name=":2" /><ref>{{tímarit.is|4010083|Á fjórða þúsund mótmælti|blað=Vísir|útgáfudagsetning=9. nóvember 2008|blaðsíða=4}}</ref> Frásagnir af ástandinu þennan dag voru mismunandi. Daníel Sigurbjörnsson sagði í viðtali í ''[[Morgunblaðið|Morgunblaðinu]]'' 10. nóvember:<blockquote>„Ástandið var mun alvarlegra í portinu en fjölmiðlar hafa sagt frá. Lögreglumenn voru þar í hættu; þeir kallaðir öllum illum nöfnum og margsinnis hótað lífláti [...] Ég fór inn í portið þegar maðurinn birtist uppi á þaki með Bónusfánann. Þegar einn lögreglumaðurinn ætlaði upp stigann gerði maður í portinu sig líklegan til að kippa honum aftur niður og það hefði valdið stórslysi. Mér tókst einhvern veginn að hindra manninn og var kallaður öllum illum nöfnum fyrir vikið og grýttur með eggjum, jógúrt og tómötum. Ástandið var mun alvarlegra en menn gera sér grein fyrir. Mér fannst öryggi mínu ógnað þrátt fyrir að hafa aðeins ætlað að taka þarna nokkrar myndir fyrir sjálfan mig.“<ref name=":4">{{tímarit.is|4203627|Margmenni við mótmæli á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|höfundur=Halldór Armand Ásgeirsson|útgáfudagsetning=10 nóvember 2008|blaðsíða=8}}</ref></blockquote> [[Ingvar Á. Þórisson]] kvikmyndagerðamaður sagði í ''Morgunblaðinu'' sama dag:<blockquote>„Sá sem strengdi upp Bónus-fánann uppskar mikið lof fyrir og í kjölfarið safnaðist fólk saman inni í portinu þar sem stiginn var. Þar voru aðeins þrír lögreglumenn. Maður heyrði seinna meir að það voru einhverjir tuddar þarna tilbúnir í slagsmál við lögregluna en ég held nú að það hafi verið lítil hætta á því að þau yrðu. Ég tel að það sé langt í að hér sjóði eitthvað upp úr.“</blockquote> Hann taldi lögregluna hafa brugðist vel við mótmælunum. „Ég var þarna fremst og fannst lögreglan bregðast hárrétt við. Þeir voru ekki með neinar brynsveitir og létu ekki æsa sig upp í neitt.“<ref name=":4" /> Á þessum mótmælum mætti [[Gunnar Már Pétursson]] myndlistarmaður í fyrsta sinn með skilti sem á stóð slagorðið „Helvítis fokking fokk!“.<ref>{{cite web|url=https://www.flickr.com/photos/johannesgunnar/3013903904/in/album-72157609177016624|author=Jói Gunnar|website=Flickr|title=Helvítis Fokking Fokk!|date=8.11.2008}}</ref> Þetta átti eftir að verða nokkurs konar einkennisslagorð Búsáhaldabyltingarinnar sem lýsti óánægju án þess að setja fram stefnu eða kröfu um breytingar. <gallery> Image:W05 Speaker Ragnheidur Gestsdottir 08323.JPG|Ragnheiður Gestsdóttir. Image:W05 Protesters Austurvöllur 08325.JPG|Mótmælendur með skilti. </gallery> === Sjötti mótmælafundur, 15. nóvember 2008. === Sjötti laugardagsfundurinn var haldinn 15. nóvember 2008. Ræðumenn voru [[Andri Snær Magnason]] rithöfundur,<ref>[http://www.youtube.com/watch?v=8Hm0yr2kmJU YouTube: Ræður: Viðar Þorsteinsson og Andri Snær 15. nóvember, 2008.]</ref> Viðar Þorsteinsson heimspekingur og [[Kristín Helga Gunnarsdóttir]] rithöfundur. [[Lúðrasveit Íslands]] undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum. Taldi lögregla að um 6000 manns hefðu mætt á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|4204103|Vaxandi styrkur mótmæla|útgáfudagsetning=17.11.2008|blaðsíða=4|blað=Morgunblaðið}}</ref> <blockquote>Mikill hiti var í fundarmönnum og ljóst að fólk krefst aðgerða. Þúsundir manna öskruðu já háum rómi þegar Hörður Torfason, tónlistarmaður og skipuleggjandi mótmælanna, spurði fólk hvort það vildi stjórn Seðlabankans burt. Sömu sögu var að segja þegar hann spurði hvort fólk vildi stjórn Fjármálaeftirlitsins, spillingaröflin og ríkisstjórnina burt. Þúsundraddað já kvað við. Rétt eins og fólk krafðist kosninga í vor með háværu já-svari.<ref>{{cite web|url=http://www.dv.is/frettir/2008/11/15/serfraedingur-i-ad-gelda-og-svaefa/|archive-url=https://vefsafn.is/is/20130502181530/http://www.dv.is/frettir/2008/11/15/serfraedingur-i-ad-gelda-og-svaefa/|website=DV.is|date=15. nóvember, 2008|title=Sérfræðingur í að gelda og svæfa|archive-date=2.5.2013}}</ref></blockquote> Eftir fundinn kastaði fólk eggjum, skyri og klósettrúllum í Alþingishúsið. Kveikt var í klósettrúllu á tröppum hússins, en lögreglan slökkti eldinn.<ref>{{tímarit.is|4010468|Kröfðust lýðræðis|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=16.11.2008|blaðsíða=6}}</ref> Um kvöldið voru vel sóttir samstöðutónleikar í [[Laugardalshöll]] þar sem íslenskt tónlistarfólk bauð til ókeypis tónleika. Meðal flytjenda voru [[Stuðmenn]], [[Buff (hljómsveit)|Buff]], [[Ný dönsk]], [[Ragnheiður Gröndal]], [[Lay Low]], [[Sálin hans Jóns míns (hljómsveit)|Sálin hans Jóns míns]], [[Baggalútur]] og [[HAM (hljómsveit)|Ham]].<ref>{{tímarit.is|4204139|Hlýleg stemning á samstöðutónleikum|útgáfudagsetning=17.11.2008|blað=Morgunblaðið|blaðsíða=40}}</ref> <gallery> image:W06 Speaker Vidar Thorsteinsson 08339.JPG|Viðar Þorsteinsson image:W06 Protesters 08361.JPG|Mótmælaskilti Image:W06 Andri Snær Magnason Speaker 08345.JPG|Andri Snær Magnason Image:W06 Protesters 08446.JPG|Mannfjöldinn á Austurvelli </gallery> === Sjöundi mótmælafundur, 22. nóvember, 2008. === Sjöundi laugardagsfundurinn var haldinn 22. nóvember 2008. Ræðumenn voru Sindri Viðarsson sagnfræðinemi, [[Katrín Oddsdóttir]] laganemi og [[Gerður Pálmadóttir]], atvinnurekandi í Hollandi. Lúðrasveit Íslands undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum og [[Hjalti Rögnvaldsson]] las baráttuljóð. <blockquote>Katrín sagði meðal annars ríkisstjórnina hafa brotið mannréttindi Íslendinga þegar skrifað var undir lánabeiðni til Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Þá væri það ekki ákvörðun þeirra Ingibjargar Sólrúnar og Geirs Haarde hvort gengið yrði til kosninga, eins og þau hafa sagt ekki tímabært. Hún lauk máli sínu með hrópunum "Góðir Íslendingar, við látum ekki kúga okkur" og uppskar mikinn fögnuð viðstaddra." <ref>{{tímarit.is|4010848|Mótmælendur gerast háværari|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=23. nóvember, 2008|blaðsíða=2}}</ref></blockquote> Eftir fundinn var aðgerðahópurinn [[Neyðarstjórn kvenna]] með gjörning þar sem styttan af Jóni Sigurðssyni var klædd í bleikan kjól.<ref>{{cite web|url=https://www.visir.is/g/2008435809d/jon-sigurdsson-klaeddur-i-kjol|title=Jón Sigurðsson klæddur í kjól|dags=22.11.2008|website=Vísir.is}}</ref> <gallery> Image:W07 Band2.JPG|Lúðrasveit Íslands leikur Image:W07 Hjalti Rögnvaldsson 08679.JPG|Ljóðalestur Hjalti Rögnvaldsson Image:W07 Protesters 8727.JPG|Mótmælendur með skilti sem á stendur „Vér mótmælum öll“ Image:W07 Katrin Oddsdottir speaker 08700.JPG|Katrín Oddsdóttir flytur erindi Image:W07 Protesters 8713.JPG|Mótmælendur </gallery> === Áhlaup á lögreglustöðina, 22. nóvember 2008 === {{aðalgrein|Áhlaupið á lögreglustöðina við Hverfisgötu 22. nóvember 2008}} Föstudaginn 21. nóvember var [[Haukur Hilmarsson]] handtekinn af lögreglunni fyrir að hafa klifrað upp í byggingarkrana í tengslum við mótmæli [[Saving Iceland]] á [[Kárahnúkavirkjun|Kárahnjúkum]] árið 2005. Margir töldu að tilgangur handtökunnar væri sá einn að taka hann úr umferð fyrir mótmælin um helgina.<ref>{{cite web|url=http://this.is/nei/?p=893|title=Lögregla tekur mótmælanda úr umferð|website=Nei.|date=22.11.2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090130162516/http://this.is/nei/?p=893|archive-date=30.1.2009}}</ref> Í ræðu sinni á laugardagsmótmælunum daginn eftir fordæmdi Hörður Torfason handtökuna og hvatti viðstadda til að fylkja liði að lögreglustöðinni á Hverfisgötu þar sem Haukur var í haldi. Milli 500 og eitt þúsund manns söfnuðust saman fyrir utan lögreglustöðina þar sem slagorðin „Út með Hauk! Inn með Geir!“ voru hrópuð. Mannfjöldinn braut sér leið í gegnum útidyr hússins, en var hrakinn frá af lögregluliði í óeirðabúningum sem beitti piparúða. Fimm þurftu að leita sér aðhlynningar á slysavarðstofu og erlendis var fjallað um atburðinn eins og óeirðir. Um klukkan 18:00 bárust þær fréttir að Hauki hefði verið sleppt úr haldi og að óþekktur aðili hefði greitt fyrir hann sektina sem hann var handtekinn fyrir að hafa ekki greitt.<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/skyringar/frettaskyringar/nr/89|author=Ásgeir H. Ingólfsson|title=Grátið eggjarauðutárum|website=Smugan|archive-url=https://vefsafn.is/is/20110106122642/http://www.smugan.is/skyringar/frettaskyringar/nr/89|archive-date=1.1.2011}}</ref><ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/11/22/fanganum_sleppt/|title=Fanganum sleppt|website=mbl.is|date=22.11.2008}}</ref> === Útifundur og borgarafundur, 24. nóvember 2008 === Mánudaginn 24. nóvember stóðu [[BSRB]] og fleiri samtök fyrir útifundi á Ingólfstorgi undir yfirskriftinni „Verjum velferðina“. Þar var borin upp vantrauststillaga á ríkisstjórnina og Alþingi og nokkrir fóru inn á þingpalla. Um 1000 manns voru á torginu og allt gekk vel fyrir sig. Um kvöldið var fjölmennur [[opinn borgarafundur]] í [[Háskólabíó]]i, en þar gekk líka allt vel fyrir sig.<ref name=":2" /> Sýnt var frá fundinum í beinni útsendingu á [[RÚV]]. Á þeim fundi mælti [[Ingibjörg Sólrún Gísladóttir]] hin fleygu orð „Þið eruð ekki þjóðin“ við lítinn fögnuð viðstaddra.<ref>{{tímarit.is|4011594|Góð vika/slæm vika|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=56|útgáfudagsetning=29.11.2008}}</ref> === Áttundi mótmælafundur, 29. nóvember 2008 === Áttundi laugardagsfundurinn var haldinn 29. nóvember 2008. Ræðumenn í þetta sinn voru [[Illugi Jökulsson]] rithöfundur,<ref>{{cite web|url=http://www.dv.is/blogg/tresmidja/2008/11/29/gerum-thad-theirra/|title=Gerum það án þeirra|website=DV.is/blogg: Ræða|author=Illugi Jökulsson|date=29.11.2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20100326161528/http://www.dv.is/blogg/tresmidja/2008/11/29/gerum-thad-theirra/|archive-date=26.3.2010}}</ref> Kristín Tómasdóttir frístundaráðgjafi, og [[Stefán Jónsson (f. 1964)|Stefán Jónsson]] leikstjóri.<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/pistlar/raedur/nr/183|title=Stefán Jónsson á Austurvelli 29. nóvember 2008|author=Stefán Jónsson|date=29.11.2008|archive-date=2008-12-04|archive-url=https://web.archive.org/web/20081204013021/http://smugan.is/pistlar/raedur/nr/183|access-date=2024-11-18|url-status=bot: unknown}}</ref> Á fimmta þúsund manns mættu á fundinn, þrátt fyrir kulda, og góð stemning var í hópnum.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/forsida/2008/11/29/segir_goda_stemningu_a_motmaelafundi/|vefsíða=mbl.is|date=29. nóvember, 2008|title=Segir góða stemningu á mótmælafundi|archive-date=6.10.2017|archive-url=https://vefsafn.is/is/20171006173230/http://www.mbl.is/frettir/forsida/2008/11/29/segir_goda_stemningu_a_motmaelafundi/}}</ref> Þátttakendum bauðst að undirrita „uppsagnarbréf“ handa völdum ráðamönnum.<ref>{{tímarit.is|4011987|Ráðamönnum sagt upp|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=30. nóvember 2008|blaðsíða=1}}</ref> === Mótmæli við Stjórnarráðið og Seðlabankann, 1. desember 2008 === [[Mynd:W08_Protesters_Arnarhóll_9424.JPG|thumb|Mótmælendur á Arnarhóli.]] Mánudaginn 1. desember 2008 (fullveldisdaginn) mætti hópur mótmælanda fyrir utan [[Stjórnarráð Íslands|Stjórnarráðið]]. [[Eva Hauksdóttir]] fór þar fremst í flokki ásamt átta manns. Hélt fólkið á svörtum og rauðum fánum. Eva Hauksdóttir fór með ýmiss konar þulur og særingar ásamt því að hópurinn kastaði kjötstykkjum á Stjórnarráðið og á grasblettinn þar fyrir framan. Eftir um hálfa klukkustund fór hópurinn í átt að [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankanum]]. Eva Hauksdóttir fór með lögreglumanni að afgreiðsluborði bankans og óskaði eftir því að fá að hitta [[Davíð Oddsson]] Seðlabankastjóra. Nokkur hópur af mótmælendum hafði komið sér fyrir í anddyrinu ásamt Evu og var farið að láta ófriðlega. [[Lögregla|Lögreglan]] vísaði fólkinu út. Í framhaldinu fór Eva til fundar við Davíð Oddson. Eftir fundinn kom [[Eva Hauksdóttir|Eva]] út með brúðu í líki Davíðs og framdi þar gjörning sem gekk út á að bera Davíð úr bankanum. Á [[Arnarhóll|Arnarhóli]] höfðu um 1000 manns safnast saman þegar mest var. Þar höfðu [[Borgarahreyfingin]] og [[Mótmælasamtökin Nýir tímar]] hvatt fólk til að koma saman á þjóðfundi um fullveldið. Síðar tók fólk að streyma þaðan að [[Seðlabanki|Seðlabankanum]]. Þegar hópurinn hafði náð áfangastað var ástandið orðið mjög eldfimt og nokkrir mótmælendur komnir á þak bankans. Margt fólk safnaðist fyrir í anddyrinu sem varð til þess að lögreglan gaf skipun um að rýma anddyrið. Þetta var gert nokkrum sinnum með litlum árangri sem varð til þess að lögreglan hótaði að nota [[Piparúði|piparúða]] á mótmælendur. Það kom þó aldrei til þess þar sem lögreglan átti samtal við mótmælendur sem töluðu um þeir vildu fara út með einhverri reisn og helst ekki fyrr en eftir einhvern tíma. Þá voru þau fyrirmæli gefin út til aðgerðahópa lögreglu að beita ekki neinni hörku við að koma mótmælendum út. Ágætlega gekk hjá lögreglu að koma fólkinu út en þó voru um 100 manns sem ekki vildu fara. Lögreglan gerði þá samkomulag við mótmælendur að ef þeir myndu bakka með sína lögreglumenn þá myndu mótmælendur fara út. Þetta gekk eftir og tókst lögreglu að rýma anddyrið án þess að til átaka kæmi.<ref name=":2" /> === Níundi mótmælafundur, 6. desember 2008 === Níundi mótmælafundurinn var haldinn laugardaginn 6. desember 2008. Ræðumenn voru [[Gerður Kristný]] rithöfundur og Jón Hreiðar Erlendsson fyrrum vörubílstjóri. Lúðrasveit Íslands undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum. Um 1500 manns sóttu fundinn, en þar boðaði Hörður Torfason upphaf „skyndiaðgerða“: <blockquote>Um 1.500 manns sóttu mótmælafund vegna efnahagsástandsins á Austurvelli í gær. Skipuleggjandi boðar til aðgerða með klukkustundar fyrirvara í vikunni. MÓTMÆLI Það er ekki nóg að halda mótmælafundi einu sinni í viku. Nú taka við skyndiaðgerðir. <ref>[http://vefblod.visir.is/index.php?s=2629&p=66525 Fréttablaðið 7. desember, 2008. Boða skyndiaðgerðir.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> Stöð 2 Kvöldfréttir.<ref>[http://vefmidlar.visir.is/?channelID=&programID=d93d6ddc-f3df-4c27-90e2-28d49738f306&mediaSourceID=fbf147c6-d35e-4e1f-afe5-83fa8b4abb8f&mediaClipID=7f98a25e-45ce-4eb3-a65a-1213e38650b5 Stöð 2 6. desember, 2008. Kvöldfréttir]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref></blockquote> Fundurinn var boðaður kl. 14:00. Fáir mættu á mótmælin í byrjun eða um 200-300 manns. [[Lögreglan á Íslandi|Lögreglan]] fylgdist með ákveðnum einstaklingum sem mest voru áberandi á mótmælunum við Seðlabankann þann 1. desember. Um klukkan 15:00 sást til tveggja pilta klifra upp á svalir fyrir ofan inngang Alþingishússins með skilti sem á stóð „Elskaðu land þitt“ og tilvísun í netslóð sem vísaði á sönglag á netinu. Eftir að þeir voru búnir að koma upp skiltinu fóru þeir niður. Stóðu mótmælin yfir til klukkan 15:31 og þegar mest var voru um 1000 manns á mótmælunum samkvæmt lögreglu. Eftir að mótmælunum lauk urðu nokkrir einstaklingar eftir á svæðinu og klukkan 16:02 kölluðu lögreglumenn lið sitt til baka en lögreglan hafði fylgst grant með mótmælunum sem fóru fram án átaka.<ref name=":2" /> Dreifimiðum var dreift á mótmælunum þar sem boðað var til nýrra mótmæla þann 8. desember á Austurvelli. Fyrirsögn dreifimiðanna var „TÍMI FYRIR AÐGERÐIR“ og stóð þar að þau mótmæli yrðu „annað stig“ í baráttu mótmælenda fyrir breytingum sem felast meðal annars í því að „raunverulega framkvæma þær ágætu hugmyndir sem fram hafa komið og hvernig megi ná fram réttlætinu. Ekki láta þig vanta, vertu með í aðgerðum gegn yfirvaldinu, vertu með í Byltingunni!“.<ref name=":2" /> === Mótmæli í Alþingishúsinu, 8. desember 2008 === {{aðalgrein|Nímenningarnir}} Mánudaginn 8. desember 2008 freistaði hópur um 30 mótmælenda þess að komast á palla Alþingis. Þingverðir og lögregla meinuðu fólkinu að komast á þingpalla. Níu úr þessum hóp voru síðar ákærð fyrir árás á sjálfræði Alþingis. Í ákæru sem þeim var birt 1. mars segir að fólkið sé ákært fyrir: <blockquote>... brot gegn valdstjórninni, almannafriði og allsherjarreglu og húsbrot með því að hafa, þann 8. desember 2008, ásamt hópi óþekktra manna, í heimildarleysi ruðst inn í Alþingishúsið við Austurvöll meðan á þingfundi stóð. ... Með háttsemi sinni rufu ákærðu friðhelgi Alþingis og starfsfrið auk þess sem öryggi Alþingis var hætta búin.<ref>{{cite web |url=http://www.rvk9.org/2010/05/21/ak%c3%a6rurnar-a-hendur-nimenningunum/ |title=rvk9.org, stuðningssíða nímenninganna. sótt 29. september 2010 |access-date=2010-10-01 |archive-date=2011-02-01 |archive-url=https://web.archive.org/web/20110201050856/http://www.rvk9.org/2010/05/21/ak%C3%A6rurnar-a-hendur-nimenningunum/ |url-status=dead }}</ref></blockquote> Tveir mótmælendanna komust upp á áhorfendapalla Alþingis, Snorri Páll Jónsson Úlfhildarson og óþekkt kona. Áður en hann var dreginn niður náði Snorri að hrópa af pöllunum: {{tilvitnun2|Þetta hús þjónar ekki tilgangi sínum lengur, drullið ykkur út.<ref>{{cite web|url=http://attac.is/index.php?option=com_content&view=article&id=109:raeea-solveigar-jonsdottur-a-austurvelli-15-mai-2010|website=attac.is|title=Ég ákæri ykkur. Ræða Sólveigar Jónsdóttur á Austurvelli 15. maí 2010|author=Sólveig Jónsdóttir|date=15. maí 2010|access-date=2010-10-01|archive-date=2016-03-05|archive-url=https://web.archive.org/web/20160305102100/http://attac.is/index.php?option=com_content&view=article&id=109:raeea-solveigar-jonsdottur-a-austurvelli-15-mai-2010|url-status=dead}}</ref>}} Hópur sem kallaði sig „Aðgerð Aðgerð“ lýsti yfir ábyrgð á aðgerðunum. Til nokkurra átaka kom fyrir utan þinghúsið þegar félagar hinna handteknu reyndu að frelsa þá úr klóm lögreglu. Lögreglan var með sérstakan viðbúnað á lögreglustöðinni við Hverfisgötu af ótta við sams konar umsátursástand og 22. nóvember. Ekki kom þó til þess.<ref>{{tímarit.is|6449496|„Út, út, drullið ykkur út“|blað=DV|útgáfudagsetning=9.12.2008|blaðsíða=8|höfundur=Atli Már Gylfason}}</ref> === Mótmæli við Ráðherrabústaðinn, 9. desember 2008 === Nokkrir tugir manns komu saman við [[Ráðherrabústaðurinn|Ráðherrabústaðinn]] við [[Tjarnargata|Tjarnargötu]] til að mótmæla ríkisstjórnarfundi sem þar fór fram, þriðjudaginn 9. desember. Hópurinn stillti sér upp í götunni og kom þannig í veg fyrir að ráðherrarnir kæmust að húsinu frá Tjarnargötu. Ráðherrarnir gengu þá inn bakdyramegin í gegnum garðinn ofan við húsið, frá [[Suðurgata|Suðurgötu]]. Eftirfarandi tilkynning var send út vegna aðgerðarinnar: <blockquote>Pólitísk aðgerð, 9.desember 2008, við Ráðherrabústaðinn við Tjarnargötu: Við, fólkið, komum í veg fyrir inngöngu inn í Ráðherrabústaðinn við Tjarnargötu og stöðvum þar með áframhaldandi valdníðslu ráðamanna. Peningar hafa stýrt fólki á kostnað réttinda þeirra og ráðamenn og þeirra klíkur hafa hagrætt fjármagni eftir eigin hagsmunum. Sú hagræðing hefur ekki skilað sér í réttlátu samfélagi, réttlátum heimi. Tími aðgerða er runninn upp, því réttlátt samfélag er ekki einungis mögulegt, heldur er það skylda okkar að berjast fyrir því!<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/frettir/frettir/nr/290|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090220132513/www.smugan.is/frettir/frettir/nr/290|archive-date=20.2.2009|title=Ráðherrum varnað inngöngu|website=Smugan|date=9. desember 2008}}</ref></blockquote> Tveir voru handteknir fyrir að hlýða ekki tilmælum lögreglu.<ref>{{cite web|url=http://logregla.is/displayer.asp?cat_id=1040&module_id=220&element_id=13128|title=Tveir mótmælendur handteknir|website=Lögregluvefurinn|date=9 desember 2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090424114011/http://www.logregla.is/displayer.asp?cat_id=1040&module_id=220&element_id=13128|archive-date=24.4.2009}}</ref> Í ''Morgunblaðinu'' var því slegið föstu að mótmælendur við Ráðherrabústaðinn væri sami „[h]ópur mótmælenda sem efndi til mótmæla í Alþingishúsinu [8. desember]“.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/12/09/motmaeli_vid_radherrabustadinn/|title=Mótmæli við Ráðherrabústaðinn|website=Mbl.is|date=9. desember 2008|retrieved=4. október 2010}}</ref> === Tíundi mótmælafundur, 13. desember 2008 === Tíundi laugardagsfundurinn var haldinn á Austurvelli 13. desember 2008. Um 1000 manns mættu á fundinn og sýndu samstöðu með 17 mínútna þögn í stað ræðuhalda. Á Akureyri tóku um 150 manns þátt í mótmælum undir yfirskriftinni „Virkjum lýðræðið“.<ref>{{tímarit.is|4015159|Lögreglan gaf fólki kakóbolla|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=4|útgáfudagsetning=14.12.2008}}</ref> <gallery> Image:W10 Hördur Torfason organizer 9761.JPG|Tíunda vikan og tíu útikerti við Alþingishúsið. Image:W10 Protesters 9755.JPG|Mótmælaskilti. Image:W10 Protesters 9825.JPG|Neyðarstjórn kvenna. </gallery> === Mótmæli við bankana, 17. desember 2008 === Boðuð mótmæli miðvikudaginn 17. desember áttu að hefjast kl. 9:00 við Austurvöll og þaðan átti að halda í bankana. Strax kl. 09:17 voru um 30 mótmælendur komnir inn á skrifstofur [[Landsbankinn|Landsbankans]] í [[Kirkjustræti]], flestir grímuklæddir og var óskað eftir aðstoð lögreglu við að koma þeim út. Hópurinn hélt þá í Landsbankann við [[Austurstræti]]. Þá hafði mótmælendum fjölgað í um 50 manns. Þau komu sér fyrir á 2. hæð hússins og stóð viðveran til um kl. 10:00 eða þar til ákveðið var að fara að Landsbankanum við Laugaveg 77. Þegar komið var í bankann skipti hópurinn sér í tvo minni hópa. Einn hópurinn fór á skrifstofurnar og hinn hélt til í afgreiðslusal. Eftir skamma stund yfirgáfu mótmælendur bankann og fóru á kaffihús [[Hljómalind]]ar við Laugarveg.<ref name=":2" /> Fólkið mótmælti meðal annars ráðningu [[Tryggvi Jónsson|Tryggva Jónssonar]] fyrrverandi aðstoðarforstjóra [[Baugur Group|Baugs]] til Landsbankans og hrópaði slagorðið „Borgið ykkar skuldir sjálf“.<ref>{{tímarit.is|4015405|Mótmælt í tveimur löndum|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=18.12.2008|blaðsíða=2}}</ref> Um kl. 13:00 var lögregla kölluð til vegna hóps mótmælenda á 101 Hotel við [[Hverfisgata|Hverfisgötu]] 10. Þeir biðu þar eftir [[Björgólfur Thor Björgólfsson|Björgólfi Thor Björgólfssyni]] sem var staddur á hótelinu. Mótmælendur sættust á að fara út eftir viðræður við lögreglu. Þegar mótmælendur voru komnir út gekk [[Jón Ásgeir Jóhannesson]] út af hótelinu og samkvæmt lögreglu veittust þeir að honum og reyndu að hefta för hans.<ref name="gudjonheidar" /><ref name=":2" /><ref>{{tímarit.is|4015407|Veist að Jóni Ásgeiri í gær|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=18.12.2008|blaðsíða=4}}</ref> Á bloggsíðu Guðjóns Heiðars Valgarðssonar, eins af mótmælendunum, segir hann:<blockquote>Þegar Jón Ásgeir kom út spurði ég hann hvort hann hafi stöðvað frétt [[DV]], hann veitti ekki svör og ætlaði greinilega ekki að staldra við og spjalla. Því tók ég mér snjóbolta í hönd og henti honum í smettið á Jóni. Fleiri fylgdu í kjölfarið og fékk Jón vænar gusur af snjóslugsi yfir fína jakkann sinn.<ref name="gudjonheidar">{{cite web|url=https://frussukusk.blog.is/blog/frussukusk/entry/747924/|title=Ég kastaði snjóbolta í Jón Ásgeir Jóhannesson|author=Guðjón Heiðar Valgarðsson|date=17.12.2008|website=Blog.is}}</ref></blockquote>Einnig segir hann að það hafi verið afar frelsandi að kasta snjóbolta í hann og mælti með að aðrir gerðu slíkt hið sama þegar Jón Ágeir yrði á vegi þeirra. === Ellefti mótmælafundur, 20. desember 2008 === [[Mynd:W11 Silent Protest 0073.JPG|thumb|right|Mótmælaskilti frá Neyðarstjórn kvenna.]] Á ellefta laugardagsfundinum voru aftur þögul mótmæli í ellefu mínútur. Um 500 manns mættu á mótmælin. Eftir fundinn köstuðu nokkrir mótmælendur snjó og skóm í Alþingishúsið.<ref>{{tímarit.is|4015701|Hentu skóm í Alþingishúsið|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=21.12.2008|blaðsíða=2}}</ref> Fyrirmyndin að skókastinu var atvik þar sem íraski blaðamaðurinn [[Muntadhar al-Zaidi]] kastaði skó að [[George W. Bush]] á blaðamannafundi í Bagdad sex dögum fyrr. === Tólfti mótmælafundur, 27. desember, 2008 === Tólfti laugardagsfundurinn var haldinn 27. desember 2008, á þriðja degi jóla. Lögregla taldi að um 500 hefðu mætt, en skipuleggjendur töldu það vera nær 1000.<ref>{{tímarit.is|5234896|Tólfti mótmælafundurinn á Austurvelli|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=29.12.2008|blaðsíða=4}}</ref> Ræðumenn voru [[Björn Þorsteinsson]] heimspekingur<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/ba271208.pdf Raddir fólksins: Ræða Björns Þorsteinssonar 27. des 2008.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> og [[Ragnhildur Sigurðardóttir]] sagnfræðingur.<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/ba271208.pdf Raddir fólksins: Ræða Ragnhildar Sigurðardóttur 27. des 2008]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> Mörg mótmælaskilti voru sett upp eins og [[umferðarmerki]] þar sem samningum við [[Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn|Alþjóðagjaldeyrissjóðinn]] var mótmælt og þess krafist að bankastjórum yrði vikið frá störfum.<ref>{{tímarit.is|5234917|Mótmælastaða|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=29.12.2008|blaðsíða=25}}</ref> Um 80 manns komu saman við þögul mótmæli á ráðhústorginu á Akureyri. === Kryddsíldarmótmælin, 31. desember 2008 === Nokkur hundruð manns söfnuðust saman við [[Hótel Borg]] á Austurvelli. Búist var við forystufólki stjórnmálaflokkanna í beina útsendingu á [[kryddsíld (sjónvarpsþáttur)|kryddsíld]] [[Stöð 2|Stöðvar 2]] á gamlársdag þar sem [[Sigmundur Ernir Rúnarsson]] var þáttastjórnandi. Hópur fólks fór gekk með blys frá Stjórnarráðinu á Austurvöll til að færa mótmælin nær þeim sem verið var að mótmæla.<ref name="10ar" /> Lögregla var með viðbúnað og til átaka kom við mótmælendur sem ruddu sér leið inn á hótelið og kveiktu þar í reyksprengjum og blysum.<ref name=":2" /> Lögregla beitti piparúða á mótmælendur og þurftu nokkrir að leita aðhlynningar vegna þess. Grjóti var kastað í andlit eins lögreglumanns sem kjálkabrotnaði.<ref>{{tímarit.is|4016189|Útsending Kryddsíldar rofin|útgáfudagsetning=2. janúar 2009|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=6}}</ref> Mótmælendur klipptu að lokum í sundur myndsnúru sem lá frá hótelinu að bíl fyrir utan og útsendingu var hætt. Seinna lýsti Arnar Rúnar Marteinsson varðstjóri því að það hversu mikil læti urðu þennan dag hafi komið lögreglu á óvart. Lögregla var fáliðuð þar sem meiri mannskapur hafði verið boðaður á vakt um kvöldið.<ref name="10ar">{{cite web|url=https://www.visir.is/g/20181905781d/tiu-ar-fra-hruni-sau-i-hvad-stefndi-eftir-kryddsildarmotmaelin|title=Tíu ár frá hruni: Sáu í hvað stefndi eftir Kryddsíldarmótmælin|date=1. október 2018|author=Sunna Kristín Hilmarsdóttir|website=Vísir.is}}</ref> Í skýrslu um aðgerðir lögreglu á þessum tíma kemur fram hjá ónefndum lögreglumanni sem var við störf þennan dag: <blockquote>Hluti mótmælenda á þessum tíma var vissulega góðkunningjar lögreglunnar og ungt róttækt fólk. Stór hluti var þó „venjulegir“ borgarar sem dags daglega myndu ekki taka þátt í skemmdarverkum, ofbeldi eða svívirða lögreglumenn við skyldustörf. [...] Mér virðist söguskýringin ætla að verða sú að þeir sem komu illa fram í mótmælunum og gengu of langt hafi bara verið lítill hópur góðkunningja lögreglunnar. Ekkert er fjær sanni í mínum huga.<ref name=":2" />{{rp|82}}</blockquote> === Þrettándi mótmælafundur, 3. janúar 2009 === Þrettándi laugardagsfundurinn var haldinn 3. janúar 2009 undir yfirskriftinni „Breiðfylking gegn ástandinu“.<ref>{{tímarit.is|5244935|Dagný Dimmblá sló í gegn|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=5.1.2009|blaðsíða=11}}</ref> Ræðumenn voru Halldóra Guðrún Ísleifsdóttir kennari og grafiskur hönnuður,<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/hgi030109.pdf Raddir fóklsins: Ræða Halldóru Guðrúnar Ísleifsdóttur 3. janúar, 2009.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref>, Einar Már Guðmundsson rithöfundur <ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/emg030109.pdf Raddir fólksins: Ræða Einars más Guðmundssonar 3. janúar 2009]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> og Dagný Dimmblá Jóhannsdóttir, 8 ára nemandi í Ísaksskóla.<ref>{{tímarit.is|401628|Átta ára stúlka í ræðustól|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=4. janúar 2009|blaðsíða=2}}</ref> Skipuleggjendur töldu að um 5.000 manns hefðu verið á Austurvelli, en lögregla taldi nokkuð færri.<ref>{{tímarit.is|4016280|Þúsundir á Austurvelli|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=1|útgáfudagetning=4.1.2009}}</ref> <gallery> Image:W13 Hördur Torfason organizer 0366.JPG|Hörður Torfason. Image:W13 Protesters 0394.JPG|Mótmælendur með skilti. Image:W13 Einar Már Gudmundsson speaker 0477.JPG|Einar Már Guðmundsson. Image:W13 Protesters 0412.JPG|Mótmælandi með öryggisgleraugu og öryggishjálm. Image:W13 Protesters 0434.JPG|Mótmælendur á Austurvelli. </gallery> === Fjórtándi mótmælafundur, 10. janúar 2009 === Fjórtándi laugardagsfundurinn var haldinn kl. 15:00 laugardaginn 10. janúar. Ræðumenn voru [[Þorvaldur Þorvaldsson]] trésmiður, [[Lilja Mósesdóttir]] hagfræðingur,<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/pistlar/penninn/lilja-mosesdottir/nr/574|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090130155618/www.smugan.is/pistlar/penninn/lilja-mosesdottir/nr/574|website=Smugan|date=10. janúar 2009|title=Þegar ekkert er eins og áður|author=Lilja Mósesdóttir|archive-date=30.1.2009}}</ref> og Lárus Páll Birgisson sjúkraliði.<ref>{{cite web|url=http://this.is/nei/?p=2430|website=Nei.|title=En þjóðin er þér ósammála|date=13. janúar 2009|author=Lárus Páll Birgisson|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090130154239/http://this.is/nei/?p=2430|archive-date=30.1.2009}}</ref> Skipuleggjendur töldu að um 4.000 manns hefðu mætt á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|6425368|Sandkorn|blað=DV|útgáfudagsetning=12.1.2009|blaðsíða=14}}</ref> <gallery> Image:W14 Lilla Mosesdottir speaker 0741.JPG|Lilja Mósesdóttir Image:W14 Protesters 0711.JPG|Mótmælandi með skilti með „Fjandafælu“ [[Jón lærði Guðmundsson|Jóns lærða]]. Image:W14 Protesters 0801.JPG|Horft yfir mannfjöldann á Austurvelli. Image:W14 Protesters 1063.JPG|Fánar mótmælenda. </gallery> === Fimmtándi mótmælafundur, 17. janúar 2009 === Fimmtándi laugardagsfundurinn fór fram 17. janúar 2009 kl. 15:00. Á fjórða þúsund manns mættu á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|5245740|Yfir þrjú þúsund á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=19.1.2009|blaðsíða=8}}</ref> Ræðumenn voru Svanfríður Anna Lárusdóttir, sem var atvinnulaus, og [[Gylfi Magnússon]] dósent í viðskiptafræði við Háskóla Íslands.<ref>{{cite web|url=http://www3.hi.is/%7Egylfimag/A_Austurvelli_17-1-09.pdf|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090425050335/http://www3.hi.is/%7Egylfimag/A_Austurvelli_17-1-09.pdf|title=Ræða á Austurvelli 17. janúar 2009|author=Gylfi Magnússon|date=17. janúar, 2009|website=Hi.is|archive-date=25.4.2009}}</ref> Mótmæli fóru fram á sex stöðum á landinu þennan dag: Reykjavík, Ísafirði, Akureyri, Dimmuborgum í Mývatnssveit, Selfossi og Egilsstöðum.<ref>{{cite web|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090417233855/ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item246628/|archive-date= 17.4.2009|website=Ruv.is|date=17. janúar 2009|title=Mótmælt á sex stöðum á landinu|url=http://ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item246628/}}</ref><ref>{{cite web|url=https://larahanna.blog.is/blog/larahanna/entry/774190/|author=Lára Hanna Einarsdóttir|date=18.1.2009|title=Mótmælt víða um land|website=blog.is}}</ref> Samtökin Nýjar raddir sem [[Ástþór Magnússon]] stofnaði til höfuðs Röddum fólksins, efndu til samkomu við Austurvöll sama dag klukkan 15:15. Þar áttu umræður að hefjast með stuttu ávarpi og þá átti orðið að vera laust. Lögreglan mætti á staðinn og fjarlægði sendiferðabíl og annan búnað Nýrra radda. Í framhaldi kærðu Nýjar raddir framgöngu lögreglu.<ref>{{cite web|url=http://lydveldi.blog.is/blog/lydveldi/entry/774223/|title=STJÓRNSÝSLUKÆRA vegna Lögreglunnar í Reykjavík|author=Ástþór Magnússon|website=blog.is|date=17.1.2009}}</ref> <gallery> Image:W14x Protesters 0976.JPG|Hópur heilbrigðisstarfsfólks mótmælir niðurskurði vegna Bankahrunsins. Image:W14x Protesters at Austurvöllur 0993.JPG|Mótmælaskilti þar sem má sjá skrifað „Helvítis fokking fokk!“ og „Ég er ekki þjóðin“. Image:W14x Speaker Gylfi Magnusson 1025.JPG|Gylfi Magnússon. Image:W14x Speaker Svanfridur Anna Larusdottir 1060.JPG|Svanfríður Anna Lárusdóttir. Image:W14x Protesters 1099.JPG|Súpueldhús á Austurvelli. </gallery> === Mótmæli við Alþingishúsið, 20. janúar 2009 === Þriðjudaginn 20. janúar kom Alþingi saman á ný eftir jólafrí og Raddir fólksins höfðu boðað mótmæli af því tilefni. Krafa mótmælenda var að boðað yrði til kosninga sem fyrst. Þingsetning var klukkan 13:00. Þá var hópur mótmælenda mættur á Austurvöll og fjölgaði eftir því sem leið á daginn. Mótmælendur slógu á trommur og hrópuðu slagorðið „Vanhæf ríkisstjórn“. Sturla Jónsson var með gasknúnar flautur sem gáfu frá sér mikinn hávaða.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/20/piparudi_og_handtokur/|title=Piparúði og handtökur við Alþingi|website=Mbl.is|date=20.1.2009}}</ref> Lögreglumenn í óeirðabúningum skipuðu sér framan við Alþingishúsið og í Alþingisgarðinum til að varna mótmælendum inngöngu í Alþingishúsið. Um 20 manns voru handteknir í Alþingisgarðinum og fluttir í bílakjallara Alþingis.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22324/|title=Myndskeið: Þjóðin var í Alþingisgarðinum|website=Mbl.is|date=20.1.2009}}</ref> Mótmælendur á Austurvelli hentu reyksprengjum og súrmjólk á lögregluna sem beitti bæði kylfum og piparúða á mótmælendur.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22325/|title=Myndskeið: Beittu kylfum á mótmælendur|website=Mbl.is|date=20.1.2009}}</ref> Margar rúður í Alþingishúsinu voru brotnar. Töluverður fjöldi mótmælenda hélt áfram trommuslætti eftir að þingmenn hurfu úr þinghúsinu, og um sjöleytið var kveiktur bálköstur norðan við Skálann, viðbyggingu Alþingishússins.<ref name=":2" />{{rp|101}} Í blöðunum var mótmælunum lýst sem mestu mótmælum Íslandssögunnar frá 1949<ref>{{tímarit.is|5245813|Mestu mótmæli frá 1949|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=21.1.2009|blaðsíða=1}}</ref> og farið var að tala um þau sem „byltingu“.<ref>{{tímarit.is|6364164|Janúarbyltingin á Austurvelli|blað=DV|útgáfudagsetning=21.1.2009|blaðsíða=2}}</ref> Fyrr um kvöldið höfðu mótmælendur reynt að kveikja í [[Óslóartréð|Óslóartrénu]] þar sem það stóð en eldurinn hafði slokknað af sjálfu sér.<ref>{{cite web|url=http://www.visir.is/osloartred-fellt-og-brennt/article/2009276463267|title=Oslóartréð fellt og brennt|date=20.1.2009|website=Vísir.is}}</ref> Laust fyrir miðnætti gerðu nokkrir mótmælendur aðra atlögu að trénu með því að klippa á víra sem héldu því uppi. Eftir dágóða stund tókst að fella tréð. Mótmælendur drógu tréð fyrir framan Skálann á Austurvelli<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/21/osloartred_borid_a_balid/|title=Óslóartréð borið á bálið|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Gerðar voru nokkrar tilraunir til þess að kveikja í trénu en erfitt reyndist að fá það til að loga. Það hafðist þó að lokum og bálið logaði lengi þar sem mótmælendur bættu á það eldsmat af nærliggjandi byggingarsvæðum. Um tvöleytið hófu lögregla og slökkvilið að slökkva bálið og aðra elda sem mótmælendur höfðu kveikt á Austurvelli. Aðgerðum lögreglu lauk ekki fyrr en um klukkan 3 um nóttina.<ref name=":2" />{{rp|103}} Nokkrir eftirmálar urðu eftir þessi mótmæli, þar sem [[Geir Jón Þórisson]] hélt því fram í skýrslu lögreglu um mótmælin árið 2012 að þingmenn [[Vinstri græn]]na, [[Steingrímur J. Sigfússon]] og [[Álfheiður Ingadóttir]], hefðu gagnrýnt störf lögreglu í þinghúsinu þennan dag. Hann hélt því líka fram að Álfheiður hefði verið í sambandi við mótmælendur í Alþingisgarðinum fyrr um daginn með farsíma úr þinghúsinu.<ref name=":2" />{{rp|98}} Álfheiður vísaði því á bug að hún hefði stýrt mótmælunum við húsið.<ref>{{cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/alfheidur-oskar-gagna-fra-logreglu|title=Álfheiður óskar gagna frá lögreglu|date=27.2.2012|website=RÚV}}</ref> Þetta varð samt tilefni [[samsæriskenning]]ar um að mótmælin hefðu í raun ekki verið sjálfsprottin heldur skipulögð af Vinstri grænum (sem voru í stjórnarandstöðu) og hafi lyktað með eins konar [[valdarán]]i.<ref>{{cite web|url=https://www.althingi.is/altext/140/03/r29141646.sgml|author=Vigdís Hauksdóttir|title=Ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur stjórnlagaráðs að frumvarpi til stjórnarskipunarlaga|date=29.3.2012|website=Alþingi.is}}</ref><ref>{{cite web|url=https://andriki.is/2010/10/07/fimmtudagur-7-oktober-2010/|title=Fimmtudagur 7. október 2010|date=7.10.2010|website=Andríki}}</ref><ref>{{cite web|url=https://kjarninn.is/skodun/2018-09-18-rytingsstunga-nasistanna-yfirfaerd-island-ii/|author=Þorvaldur Logason|title=Rýtingsstunga nasistanna yfirfærð á Ísland II|date=20.9.2018|website=Kjarninn}}</ref> <gallery> Image:W15 090120-DSC01585.JPG|Trommusláttur framan við Alþingishúsið. Image:W15 Police 1445.JPG|Mótmælendur slá á fötur upp við lögreglumenn sem standa þétt upp við Alþingishúsið. Image:W15 Protesters 1231.JPG|Reykur vegna blysa og reyksprengja yfir Austurvelli. Image:W15 Protesters 1253.JPG|Lögregla ræðir við mótmælendur. Image:W15 Protesters 1807.JPG|Fólk safnast við bálköstinn um kvöldið. </gallery> === Mótmæli við Stjórnarráðið og Alþingishúsið, 21. janúar 2009 === Daginn eftir þingsetningu mættu mótmælendur á Austurvöll klukkan eitt. Jarðarför átti að vera í Dómkirkjunni klukkan 3 og mótmælendur fluttu sig því að Stjórnarráðinu þar sem mótmælin héldu áfram. Stór hópur lögreglumanna í óeirðabúnaði þurfti að aðstoða ráðherra við að komast þaðan. Mótmælendur veittust að forsætisráðherra, Geir Haarde, þegar hann steig út í ráðherrabílinn og [[Hallgrímur Helgason]] rithöfundur barði með báðum hnefum á húddið á bílnum þegar hann ók frá Stjórnarráðinu í gegnum mannþröngina um klukkan tvö.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22350/|title=Erlendir fjölmiðlar fjalla um atvikið við stjórnarráðið|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref><ref>{{cite web|url=http://news.bbc.co.uk/2/hi/europe/7843412.stm |title=Protesters hit Icelandic PM's car|date=21.1.2009|website=BBC NEWS}}</ref> Eftir það héldu mótmælin áfram nokkra stund en færðust svo aftur inn á Austurvöll. Þar var þögn meðan á jarðarförinni stóð. Dómkirkjuprestur hafði beðið mótmælendur um að hafa hljótt við kirkjuna.<ref>{{tímarit.is|5245874|Aðsúgur gerður að ráðherra|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=22.1.2009|blaðsíða=14}}</ref> Mótmælin héldu svo áfram eftir 4. Lögreglan sló skjaldborg um Alþingishúsið líkt og daginn áður og varð fyrir eggjakasti. Innan dyra hafði boðaður þingfundur hins vegar verið felldur niður. Mótmælendur reyndu að kveikja bál á nokkrum stöðum á Austurvelli en þau voru slökkt jafnharðan.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22337/|title=Myndskeið: Mótmæla aftur í dag|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Klukkan 8 um kvöldið hófst fundur Samfylkingarfélagsins í Reykjavík í [[Þjóðleikhúsið|Þjóðleikhúskjallaranum]]. Þangað hélt stór hópur mótmælenda og kveikt var bál utan við innganginn. Á fundinum ályktaði félagið að slíta bæri stjórnarsamstarfinu við Sjálfstæðisflokkinn.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/21/samthykktu_alyktun_um_stjornarslit/|title=Samþykktu ályktun um stjórnarslit|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Eftir að fundinum lauk héldu mótmælendur aftur á Austurvöll þar sem lögregla varð fyrir grjótkasti og beitti piparúða til að dreifa mannfjöldanum. Piparúðinn kláraðist um miðnætti og tók lögreglan þá til þess bragðs að sprengja [[táragas]]sprengjur í fyrsta sinn frá 1949.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/22/taragasi_beitt_a_austurvelli/|date=22. janúar, 2009|title=Táragasi beitt á Austurvelli|website=Mbl.is}}</ref> Ein örsaga frá þessu kvöldi sem er höfð eftir í bókinni ''Hrunið'' eftir [[Guðni Th. Jóhannesson|Guðna Th. Jóhannesson]] er að svissneski listaverkasafnarinn [[Francesca Thyssen-Bornemisza]] hafi haldið kvöldverðarboð fyrir íslenska myndlistarmenn á veitingastaðnum Við Tjörnina og lyktin af táragasinu borist gestum sem stóðu og drukku kampavín á svölunum.<ref>{{cite journal|author=Benedikt Jóhannesson|year=2009|journal=Skírnir|volume=183|number=2|title=Í skugga hrunsins: Ritdómar|page=519|url=https://timarit.is/gegnir/991008671949706886}}</ref> Thyssen-Bornemisza var áberandi bakhjarl íslenskrar myndlistar á þessum tíma og árin eftir hrun. Eftir að táragasinu var beitt færðu mótmælendur sig aftur að Stjórnarráðinu þar sem hópur lögreglumanna stóð fyrir framan húsið og varð fyrir töluverðu grjótkasti. Um klukkan 2 gerðist það hins vegar að hópur mótmælenda tók sér stöðu framan við lögreglumennina til að verja þá fyrir grjótkastinu og hvetja fólk til að hætta því. Eftir það róuðust mótmælin.<ref name=":2" />{{rp|120}} Næstu daga var kallað eftir því að mótmælendur sýndu andstöðu við ofbeldi með því að auðkenna sig með appelsínugulum lit (sem var vísun í [[Appelsínugula byltingin|appelsínugulu byltinguna]] í Úkraínu 2004-5).<ref>{{tímarit.is|5245941|Mótmæla ofbeldi|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=23.1.2009|blaðsíða=17}}</ref> Sjö lögreglumenn slösuðust í mótmælunum, aðallega út af grjótkasti.<ref name=":2" />{{rp|120}} <gallery> Image:W15a Protesters 1894.JPG|Lögreglumenn við Stjórnarráðið. Image:W15a Protesters 1897.JPG|Mótmæli við Stjórnarráðið. Image:W15a Protesters 1919.JPG|Mótmælaskilti við Stjórnarráðið. Image:W15a Protesters 1943.JPG|Hópur mótmælenda við Stjórnarráðið. Image:W15b Protesters 2269.JPG|Lögreglumenn mynda skjaldborg við Alþingishúsið. </gallery> === Mótmæli við Alþingishúsið, 22. janúar 2009 === [[Mynd:W15c Protesters 2580.JPG|thumb|Mótmælendur slá á trommur.]] Á fimmtudeginum var mótmælt sem fyrr og trommur barðar, en mótmælin voru mun friðsamlegri en dagana tvo þar á undan. Áætlað var að 400-500 manns hefðu mætt á Austurvöll. Sumir mótmælendur færðu lögreglumönnum blóm. Ýmis samtök sem höfðu tekið þátt í mótmælunum sendu frá sér yfirlýsingar þar sem ofbeldi gegn lögreglu var fordæmt. Raddir fólksins og ýmsir aðrir hópar boðuðu hlé á mótmælum föstudags- og laugardagskvöld þar sem áfengi og mótmæli færu ekki saman.<ref>{{tímarit.is|5245940|Söngur og rósir á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=23.1.2009|blaðsíða=17}}</ref> Margir mótmælendur auðkenndu sig með appelsínugulum borðum og tóku sér sumir stöðu með lögreglu við þinghúsið. Seinna um kvöldið var lögreglumönnum í óeirðabúnaði skipt út fyrir lögreglumenn í hefðbundnum einkennisbúningi.<ref name=":2" />{{rp|128}} Mótmælin stóðu engu að síður fram yfir 11 um kvöldið. <blockquote>Þrátt fyrir meiðsl á fólki, beinbrotna mótmælendur eftir barsmíðar lögreglu, þrátt fyrir að táragasi hafi verið beitt til að sundra mótmælendum og lögreglumaður dvalið á sjúkrahúsi í skammtímalegu eftir miðvikudaginn létu mótmælendur ekki bilbug á sér finna og mættu aftur í gær, fimmtudaginn 22. janúar, til aðgerða á Austurvelli. Lögreglan virðist spila ''good cop-bad cop'' að hætti bíómynda: nú var Geir Jón á svæðinu og fór þá allt friðsamlega fram. Grímuklæddir og grímulausir höfðu hátt saman, í ró og spekt. Mótmælendur færðu lögreglumönnum blóm og heitt kakó. Einn og einn var tekinn af lögreglu, en það var að mestu gert ofstopalaust. - Nei.<ref>{{cite web|url=http://this.is/nei/?p=3221|website=Nei.|date=23. janúar 2009|title=''Good cop''-dagur á Austurvelli|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090130152753/http://this.is/nei/?p=3221|archive-date=30.1.2009|url-status=dead}}</ref></blockquote> === Sextándi mótmælafundur, 24. janúar 2009 === Sextándi laugardagsfundurinn fór fram 24. janúar klukkan 3 á vegum Radda fólksins. Ræðumenn voru [[Magnús Björn Ólafsson]] blaðamaður, [[Hildur Helga Sigurðardóttir]] blaðamaður, Jakobína Ingunn Ólafsdóttir stjórnsýslufræðingur og [[Guðmundur Andri Thorsson]] rithöfundur. Um það bil 6000 manns tóku þátt í mótmælunum.<ref>{{cite web|url=http://www.ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item247637/|title=Allt að 6000 á Austurvelli í dag|date=24.1.2009|website=RÚV|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090206120317/http://www.ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item247637/|archive-date=6.2.2009}}</ref> Samkvæmt dagbók lögreglu fóru mótmælin vel fram og mun jákvæðari andi en dagana á undan. Margir auðkenndu sig með appelsínugulum lit til að sýna andstöðu við ofbeldi. Aðgerðum lögreglu lauk fyrir 7.<ref name=":2" />{{rp|142}} <gallery> Image:W16 Drummers 02618.JPG|Trommað við Alþingishúsið. Image:W16 Thorvaldur performs 02631.JPG|[[Þorvaldur Þorvaldsson]] trésmiður syngur. Image:W16 Speaker Magnus Björn Olafsson 2682.JPG|Magnús Björn Ólafsson með appelsínugulan borða. Image:W16 Protesters 2687.JPG|Mótmælaskilti í líki umferðarskiltis. Image:W16 Protester 2729.JPG|Mótmælendur á Austurvelli. Appelsínugulur litur er áberandi. </gallery> === Stjórnarslit, 26. janúar 2009 === Föstudaginn 23. janúar hafði Geir H. Haarde, forsætisráðherra, boðað til blaðamannafundar í Valhöll þar sem hann sagði frá því að hann hefði greinst með [[krabbamein]] og hygðist segja af sér formennsku í flokknum.<ref>{{tímarit.is|5246178|Aðdragandi sögulegra slita|blað=Morgunblaðið|höfundur=Una Sighvatsdóttir|útgáfudagsetning=27.1.2009|blaðsíða=15}}</ref> Samfylkingin brást við því með tilboði um [[þjóðstjórn]] undir forsæti [[Jóhanna Sigurðardóttir|Jóhönnu Sigurðardóttur]], þáverandi félagsmálaráðherra. Þetta þótti Sjálfstæðismönnum óaðgengilegt skilyrði og töluðu um ístöðuleysi samstarfsflokksins eftir brotthvarf formannsins, [[Ingibjörg Sólrún Gísladóttir|Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur]], sem greindist með krabbamein í höfði í september 2008.<ref>{{cite web|url=http://mbl.is/mm/frettir/sjonvarp/22438/|title=Ásaka hvert annað um hroka|date=26.1.2009|website=Mbl.is}}</ref><ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/kosning/2009/01/26/sett_fram_til_ad_knyja_fram_stjornarslit/|title=Sett fram til að knýja fram stjórnarslit|date=26.1.2009|website=Mbl.is}}</ref><ref>{{tímarit.is|4020086|Deila um ástæður slitanna|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=27.1.2009|blaðsíða=8}}</ref> Sunnudaginn 25. janúar, tilkynnti þáverandi viðskiptaráðherra, [[Björgvin G. Sigurðsson]], um afsögn sína. Sama dag var tilkynnt að þáverandi forstjóri fjármálaeftirlitsins [[Jónas Fr. Jónsson]] og stjórn þess myndu segja af sér. Með þessu kvaðst Björgvin vera að axla pólitíska ábyrgð sem viðskiptaráðherra á [[Bankahrunið á Íslandi|bankahruninu]]. Mánudaginn 26. janúar sagði [[Jón Sigurðsson (f. 1941)|Jón Sigurðsson]] sig úr bankaráði Seðlabankans.<ref>{{tímarit.is|5246178|Sagði sig úr bankaráði Seðlabanka Íslands|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=27.1.2009|blaðsíða=14}}</ref> Mánudaginn 26. janúar 2009, funduðu Geir H. Haarde og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir í Alþingishúsinu. Á þeim fundi var ákveðið að slíta ríkisstjórnarsamstarfi flokkanna. Að fundi loknum gekk Geir H. Haarde á fund forseta Íslands, [[Ólafur Ragnar Grímsson|Ólafs Ragnars Grímssonar]], á [[Bessastaðir|Bessastöðum]] og baðst lausnar fyrir hönd ráðuneytis síns og ríkisstjórnarinnar.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/kosning/2009/01/26/geir_til_bessastada_klukkan_16/|title=Geir til Bessastaða klukkan 16|date=26.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Lítill hópur mótmælenda fagnaði stjórnarslitunum með trommuslætti á Austurvelli. Nokkru áður var farið að nota heitið „búsáhaldabyltingin“ um mótmælin dagana á undan og eftir stjórnarslitin festist sú orðanotkun í sessi. Dagana á eftir var mynduð [[Fyrsta ráðuneyti Jóhönnu Sigurðardóttur|minnihlutastjórn undir forsæti Jóhönnu Sigurðardóttur]] með þátttöku [[Vinstri græn]]na. [[Framsóknarflokkurinn]] féllst á að verja stjórnina falli með því skilyrði að boðað yrði til kosninga um vorið. [[Alþingiskosningar 2009]] voru svo haldnar í apríl. Eitt nýtt framboð, [[Borgarahreyfingin]], spratt beinlínis upp úr mótmælunum á Austurvelli og fékk fjóra þingmenn í kosningunum.<ref>{{tímarit.is|5249027|Borgarahreyfingin - þjóðin á þing|blað=Morgunblaðið|höfundur=Þór Saari|útgáfudagsetning=17.3.2009|blaðsíða=19}}</ref> <gallery> Image:W16a Protester 02999.JPG|Mótmælandi á Austurvelli. Image:W16a Bessastadir 03017.JPG|Sjónvarpsfólk bíður komu forsætisráðherra til Bessastaða. Image:W26a Geir H. Haarde arrives 03030.JPG|Geir H. Haarde kemur til Bessastaða. Image:W16a Resignation 3041.JPG|Geir H. Haarde tilkynnir fjölmiðlum afsögn sína. </gallery> === Sautjándi mótmælafundur, 31. janúar 2009 === Sautjándi laugardagsfundur Radda fólksins var haldinn 31. janúar og kynntur sem „sigurhátíð“.<ref>{{tímarit.is|5246507|Sautjándi mótmælafundurinn|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=2.2.2009|blaðsíða=7}}</ref> Um 2000 manns mættu á fundinn. Þjóðkórinn söng ættjarðarlög. Ræðumenn voru Viðar Hreinsson bókmenntafræðingur, [[Katrín Snæhólm Baldursdóttir]] myndlistarkona og Viðar Þorsteinsson heimspekingur. Um kvöldið voru tónleikar á skemmtistaðnum NASA við Austurvöll undir yfirskriftinni „Búsáhaldaboogie“. Þar komu fram [[Mug­i­son]], [[Sudd­en We­ather Change]], [[Reykja­vík (hljómsveit)|Reykjavík]], [[XXX Rottweilerhundar]] og [[Jeff Who]].<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/folk/frettir/2009/01/31/sigurhatid_radda_folksins_a_austurvelli/|title=Sigurhátíð Radda fólksins á Austurvelli|date=31.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> <gallery> Image:W17 Chorus of the Nation 3322.JPG|Þjóðkórinn. Image:W17 Katrin Snæholm Baldursdottir speaker 3389.JPG|Katrín Snæhólm Baldursdóttir. Image:W17 Protesters 3402.JPG|Hörður Torfason í hópi mótmælenda. </gallery> === Fleiri mótmælafundir vegna Bankahrunsins === Næstu mánuði héldu laugardagsfundir áfram á vegum Radda fólksins, þótt mun færri mættu á flesta þeirra en áður. Krafa mótmælenda var að stjórn Seðlabanka Íslands myndi víkja.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/02/07/thyskir_sparifjareigendur_i_hopi_motmaelenda/|title=Þýskir sparifjáreigendur í hópi mótmælenda|date=7.2.2009|website=Mbl.is}}</ref> Þetta breyttist þegar fyrstu samningarnir vegna [[Icesave]]-reikninganna litu dagsins ljós, en fjölmenn mótmæli vegna þeirra voru sumarið 2009, meðal annars á vegum aðgerðahópsins [[InDefence]].<ref>{{tímarit.is|5260731|„Hvar er forsetinn með öll sín sambönd?“|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=14.8.2009|blaðsíða=2|höfundur=Sigurður Bogi Ævarsson}}</ref> Alls urðu laugardagsfundir Radda fólksins fleiri en 30.<ref>{{cite web|url=https://www.visir.is/g/2009495068878/raddir-folksins-a-austurvelli-i-dag|title=Raddir fólksins á Austurvelli í dag|date=20.6.2009|website=Vísir.is}}</ref> Allt árið 2010 var mótmælt vegna uppgjörs [[húsnæðislán]]a og [[gengislán]]a almennings. Þessi mótmæli náðu hámarki 4. október 2010 þegar allt að 7.000 mættu á Austurvöll,<ref name=":2" />{{rp|233}} bál voru kveikt og flugeldar sprengdir.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2010/10/04/metfjoldi_a_austurvelli/|title=Metfjöldi á Austurvelli|author=Baldur Arnarsson|date=4.10.2010|website=Mbl.is}}</ref> == Mótmælendur == Samkvæmt íslensku kosningarannsókninni sem er gerð á landsvísu eftir hverjar kosningar, sögðust 17% svarenda hafa tekið þátt í mótmælum í kjölfar Bankahrunsins og 70% sögðust hafa verið hlynnt mótmælunum.<ref>{{cite conference|title=Búsáhaldabyltingin: Pólitískt jafnræði og þátttaka almennings í mótmælum|author=Eva Heiða Önnudóttir|conference=Þjóðarspegillinn|year=2011|page=39|url=https://skemman.is/handle/1946/10251}}</ref> Rannsóknin sýndi að ekki var mikill munur á þeim sem tóku þátt og þeim sem ekki tóku þátt hvað varðar menntun og tekjur, en hvatar á borð við áhuga á stjórnmálum, að telja sig vinstra megin við miðju í stjórnmálum og að telja mikla hagsmuni vera í húfi, voru lykilástæður þátttöku. Önnur rannsókn sem var gerð á handahófskenndu 609 manna úrtaki á höfuðborgarsvæðinu sýndi að 25% eða fjórðungur íbúa tók þátt í einhverjum mótmælum á Austurvelli í janúar 2009. Mótmælin urðu vettvangur til þess að afla sér upplýsinga um Bankahrunið, efnahagsleg óvissa var áberandi og landsmenn vildu frekari skýringar.<ref name="konnun" /><ref>{{cite journal|title=Economic Crisis and Popular Protest in Iceland, January 2009: The Role of Perceived Economic Loss and Political Attitudes in Protest Participation and Support|author=Jón Gunnar Bernburg|journal=Mobilization: An International Quarterly|year=2015|volume=20|number=2|pages=231–252|doi=10.17813/1086-671X-20-2-231}}</ref> Niðurstöður sýndu að fólk sem var óánægt með lýðræðið og taldi vera spillingu í stjórnmálum, sérstaklega vinstrisinnað fólk, var mun líklegra til að mæta og taka þátt í mótmælunum.<ref name="konnun">{{cite conference|title=Hverjir tóku þátt í Búsáhaldabyltingunni?|author=Jón Gunnar Bernburg, Berglind Hólm Ragnarsdóttir, Sigrún Ólafsdóttir|conference=Þjóðarspegillinn|year=2010|url=https://skemman.is/handle/1946/6856}}</ref> Þau sem að höfðu neikvæðar væntingar um framtíðarstöðu sína og lífskjör voru 15 sinnum líklegri til að sækja mótmælin reglulega, burtséð frá því hver þáverandi lífskjör þeirra voru. Þeir landsmenn sem skilgreindu sig lengst til [[Vinstristefna|vinstri]] voru 50 sinnum líklegri til þess að mæta ítrekað á mótmælin en þeir sem skilgreindu sig lengst til [[Hægristefna|hægri]]. Vantraust á stjórnmálakerfinu hafði líka áhrif; fólk sem bar lítið traust til stjórnmálakerfisins var 6 sinnum líklegra til að mæta á mótmælin. Fólk sem taldi að það væru ójöfn tækifæri í landinu vegna spillingar var miklu líklegra til þess að taka ítrekað þátt í mótmælunum á Austurvelli. Ef hámarks- og lágmarksgildi í mælingunni eru skoðuð, voru þau sem mældust hæst 150 sinnum líklegri til þess að mæta ítrekað en þau sem mældust lægst.<ref name="konnun" /> === Mótmælendahópar, samtök og hreyfingar === Í kjölfar efnahagshrunsins urðu til hópar fólks sem hafði áhyggjur af ástandinu og vildu legja sitt af mörkum til að freista þess að hafa áhrif. * [[Raddir fólksins]] voru samtök sem vildu ná saman fólki til þess að mótmæla á friðsaman hátt. Samtökin, með [[Hörður Torfason|Hörð Torfason]] í broddi fylkingar, héldu vikuleg mótmæli á Austurvelli frá 11.október til og með 27.júní 2009 auk annarra funda þar sem fjöldi ólíkra ræðumanna kom fram. * [[Mótmælasamtökin Nýir tímar]] var undir forystu [[Kolbrún Baldvinsdóttir|Kolbrúnar Baldvinsdóttur]] og stóð að fyrstu mótmælunum ásamt Röddum fólksins, og fyrsta „þjóðfundinum“ á Arnarhóli 1. desember, ásamt [[Borgarahreyfingin|Borgarahreyfingunni]]. * [[Neyðarstjórn kvenna]] var femínískur aðgerðahópur sem var stofnaður í október 2008. Þær stóðu fyrir ýmsum aðgerðum sem voru áberandi í mótmælunum á Austurvelli. * [[Andspyrna (hreyfing)|Andspyrna]] var hreyfing anarkista sem stóð fyrir fjölbreyttum aðgerðum auk virkrar þátttöku í mótmælunum á Austurvelli. * [[Borgarahreyfingin]] - þjóðin á þing var upphaflega regnhlífarsamtök ýmissa hópa sem höfðu tekið þátt í mótmælunum. Árið 2009 var stofnaður stjórnmálaflokkur með sama nafni upp úr hreyfingunni. Merki flokksins var appelsínugul slaufa, sem var vísun í tákn andstöðu við ofbeldi í mótmælunum í desember það ár. * [[InDefence]] voru samtök sem stofnuð voru í kjölfar þess að [[ríkisstjórn Bretlands]] kyrrsetti eignir [[Landsbankinn|Landsbankans]] í Bretlandi til að tryggja innistæður breskra sparifjáreigenda 8. október 2008. Samtökin höfðu sig mest í frammi í mótmælum vegna [[Icesave]]-samninganna sumarið 2009. * [[Hagsmunasamtök heimilanna]] voru stofnuð 15.janúar 2009. Markmið þeirra var að taka á brýnum fjárhagsvanda heimilanna sem skapaðist í kjölfar efnahagshrunsins og að forða heimilunum í landinu frá ósanngjarnri eignaupptöku, óbærilegum skuldaklyfjum og upplausn. Samtökin voru áberandi í mótmælum gegn lögum um uppgjör lána árið 2010. == Aðgerðir lögreglu == Eftir að mótmæli hófust í kjölfar bankahrunsins í október 2008 gerði lögregla sér ljóst fyrir að mótmæli af þessari stærðargráðu höfðu ekki sést áður hér á landi og þurfti lögregla því að bregðast við breyttu landslagi og ákveða hvernig skildi bregðast við þegar út brytust fjöldamótmæli. Lögreglan á Íslandi fékk sérhannaðan óeirðarbúnað árið 2002 í tengslum við NATÓ fund sem haldinn var hér á landi og var búist við mótmælum í kjölfarið.Verklagsreglur varðandi mannfjöldastjórnum voru gefnar út í apríl 2002. Það kom svo á daginn að ekki var þörf á þeim viðbúnaði en ákvað lögreglan að viðhalda þeirri þjálufun sem fram hafði farið og halda áfram að verða sér úti um nauðsynlegan búnað í tengslum við mannfjöldastjórnun. Lögregla þurfi lítið að beita sér vegna mótmæla fyrr en árið 2005 þegar vörubílstjórar mótmæltu olíugjöldum og sköttum sem íþyngdi rekstrarumhverfi þeirra. Þegar bankakerfið á Íslandi hrundi þá brutust út mótmæli og var búist við því að almenningur myndi gera áhlaup á bankana og mögulega gætu brotist út óeirðir. Stefán Eiríksson kallaði saman yfirlögregluþjóna og aðstoðarlögreglustjóra sunnudaginn eftir bankahrunið og ræddu þeir meðal annars um það sem gæti komið upp t.d. viðbrögð almennings ef greiðslukortafyrirtæki lokuðu, og mögulega seðlaþurrð hjá bönkunum. Yfirstjórn LRH ákvað að aðkoma lögreglu að mótmælunum  sem voru að brjótast út yrði að lögreglan reyndi í lengstu lög að forðast alla valdbeitingu við störf sín við að halda aftur af mótmælendum heldur reyna að nota samræður og ræða frekar við skipuleggjendur mótmælanna. Handtökur yrðu ekki framkvæmdar nema ómögulegt væri að koma ró á mannskapinn og þá ef um líkamlegu ofbeldi gegn lögreglumönnum eða öðrum væri beitt.<ref name=":2" /> === Skýrsla um aðgerðir lögreglu í mótmælunum === [[Geir Jón Þórisson]] skrifaði árið 2012 skýrsluna „Samantekt á skipulagi lögreglu við mótmælin 2008-2011“ að beiðni [[Stefán Eiríksson|Stefáns Eiríkssonar]] lögreglustjóra höfuðborgarsvæðisins. Hugmyndin var skrá niður á einn stað allar þær upplýsingar sem lögreglan byggi yfir varðandi mótmælin. Á þessu tímabili var Geir Jón starfandi yfirlögregluþjónn og kom að undirbúningi aðgerða lögreglu við mótmælin. Skýrslan er ein mikilvægasta heimildin um aðgerðir lögreglu í mótmælunum. Hún olli talsverðu fjaðrafoki þegar hún kom út, þar sem eintak barst til fjölmiðla þar sem ekki var strikað yfir viðkvæmar upplýsingar. Engu að síður þótti skýrslan góð heimild um vaxandi óánægju í samfélaginu sem leiddi til harðra mótmæla.<ref name=":2" /> Skýrslan rekur stefnu og ákvarðanatöku lögreglustjóra höfuðborgasvæðisins sem og samantekt á einstaka mótmælum. Í lok skýrslunnar koma svo tölfræðiupplýsingar sem sýna meðal annars fjölda lögreglumanna sem tóku þátt í starfi á vettvangi mótmælanna. Skýrslan byggist aðallega á gögnum og skráningum úr lögreglukerfi þar sem dagbók var skrifuð fyrir hvern einasta dag sem mótmæli voru. Farið var yfir umfjallanir fjölmiðla, greinaskrif og fleira, og þannig aflað upplýsinga um gagnrýni á framgöngu lögreglunnar í mótmælum. Skýrsluhöfundur taldi þó að sjálfsagt hefði mátt leggjast í frekari rannsóknarvinnu vegna mótmælanna, en dagbækur lögreglu voru misgóðar heimildir. Hann taldi það kost að hann kom sjálfur að flestum mótmælunum.<ref name=":2" /> Varðandi skipulag lögreglu kom fram að lögreglumönnum var raðað í átta manna flokka sem stjórnað var af flokkstjórum. Fjöldi aðgerðahópanna tók mið af áætluðum fjölda mótmælenda og því hvort menn töldu að einhver átök myndu brjótast út. Fram kemur í skýrslunni að notast hafi verið við aðferðafræði mannfjöldastjórnunar. Því hafi einstaklingsframtak lögreglumanna ekki verið fyrir hendi og þar með auðveldara að tryggja öguð og markviss vinnubrögð. Helsta tölfræði sem kom fram í skýrslunni var eftirfarandi: * Fjöldi aðgerða lögreglu vegna mótmæla sem er lýst í skýrslunni voru 138. * Samtals störfuðu 4.714 lögreglumenn í öllum mótmælunum, margir komu við sögu oftar en einu sinni. * Ef gengið er út frá tímasetningum sem koma fram í skýrslunni má ætla að heildartímafjöldi sem lögregla var við störf tengdum mótmælum hafi verið um 26.656,5 klst. * Áætlaður kostnaður LRH vegna mótmæla á fyrrgreindu tímabili er 65-70 milljónir króna. Innifalið í þeirri upphæð eru kaup á viðbótarbúnaði og fleira. Embætti LRH fékk enga viðbótarfjárveitingu frá ríkinu vegna þessa kostnaðar. Einn mótmælenda sem nefndur er í skýrslunni, [[Eva Hauksdóttir]], óskaði eftir að fá aðgang að skýrslunni. Þegar lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu hafnaði því kærði hún ákvörðunina til úrskurðarnefndar um upplýsingamál. Í des­em­ber 2012 kvað úr­sk­urðar­nefndin upp úr að synj­un lög­reglu­stjór­ans var staðfest, en þó þannig að veita skyldi aðgang að köfl­um sem heita „Gagn­rýni. Viðhorf annarra, s.s. fjöl­miðla“ og að til­tek­inni um­fjöll­un um kær­anda. Eva kvartaði þá til [[Umboðsmaður Alþingis|umboðsmanns Alþing­is]]. Með bréfi í apríl 2013 gerði nefnd­in umboðsmanni grein fyr­ir því að hún væri reiðubú­in til að ­taka málið upp að nýju, bær­ist henni ósk þess efn­is frá kær­anda. Hinn 23. júní 2013 barst slík ósk og hef­ur úr­sk­urður­inn að geyma nýja niður­stöðu um skyldu lög­reglu­stjór­ans á höfuðborg­ar­svæðinu til að af­henda um­rædda skýrslu.<ref>{{cite web|url=http://www.unu.is/urskurdir/nr/8292|title=541/2014. Úrskurður frá 8. október 2014|vefsíða=Stjórnarráð Íslands}}</ref><ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2014/10/19/eva_hauks_faer_adgang_ad_skyrslu_geirs_jons/|title=Eva Hauks fær aðgang að skýrslu Geirs Jóns|date=19.10.2014|website=Mbl.is}}</ref> Skýrslan var gerð opinber 24. október 2014 þegar hún var afhent fjölmiðlum. Ein­tök sem voru send á fjölmiðla voru síðar inn­kölluð eftir að í ljós kom að hægt var að sjá afmáðan text­a, bæði í pappírsútgáfu og stafrænni útgáfu. Skýrslan inniheldur viðkæmar persónuupplýsingar um 75 einstaklinga þar sem meðal annars er greint frá fjölskylduhögum, geðrænum vandamálum og stjórnamálaskoðunum. [[Persónuvernd]] óskaði í kjölfarið eftir skýringum frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Í svari lögreglu við fyrirspurn Persónuverndar kom fram að starfsmenn sem sáu um að afmá texta í skýrslunni höfðu aðeins „almenna tölvukunnáttu“. Skortur hafi verið á nauðsynlegri yfirsýn og eftirliti, og að fram færi öryggisathugun. Alls kvörtuðu fimm til Persónuverndar vegna birtingar skýrslunnar. <ref>{{cite web |url=https://www.personuvernd.is/efst-a-baugi/urskurdir-og-alit/2014/greinar/nr/1873 |title=Geymd eintak |access-date=2017-03-09 |archive-date=2014-11-06 |archive-url=https://web.archive.org/web/20141106094059/http://www.personuvernd.is/efst-a-baugi/urskurdir-og-alit/2014/greinar/nr/1873 |url-status=dead }}</ref><ref>{{cite web|url=http://stundin.is/frett/geir-jon-braut-log-vid-gerd-busahaldaskyrslunnar/|title=Lögreglustjórar brutu gegn mótmælendum|author=Áslaug Karen Jóhannsdóttir|date=4.3.2015|website=Stundin}}</ref> Eftir að skýrslan hafði verið birt í fjölmiðlum barst kæra frá [[Guðmundur Franklín Jónsson|Guðmundi Franklín Jónssyni]], stofnanda [[Hægri grænir|Hægri grænna]], en hann kærði Geir Jón Þórisson vegna ummæla í skýrslunni. Þar er Guðmundar Franklín getið á blaðsíðu 192: „Áður en mótmælin áttu sér stað mátti sjá áskorun á netinu frá Guðmundi Franklín Jónssyni þar sem hann hvatti fólk til þess að mæta og taka með sér úldið grænmæti og annað svipað til þess að henda í bankann.“ == Eftirmæli == Búsáhaldabyltingin hefur þótt umdeilt viðfangsefni. Fræðimenn hafa ólíkar skoðanir, deilt um mikilvægi hennar, arfleið og afleiðingar. Hún hefur einnig verið bitbein í pólítískri umræðu á ýmsum vettvangi. === Opinber umræða === * Í maí 2012 gerð [[Árni Johnsen]] lítið úr Búsáhaldabyltingunni og sagði "Hér varð engin Búsáhaldabylting" í umræðu á Alþingi um þjóðaratkvæðagreiðslu um nýja stjórnaskrá.<ref>http://www.althingi.is/altext/140/05/r18110741.sgml</ref> * [[Egill Helgason]] bloggaði í október 2012 um Reykjavíkurbréf [[Morgunblaðið|Morgunblaðsins]] þar sem lítið var gert úr búsáhaldabyltingunni og aðdranda hennar. Hann var afar ósáttur eftir lestur bréfsins þar sem hann vildi meina að þau væri tilraun til þess að endurskrifa söguna.<ref>{{cite web |url=http://eyjan.pressan.is/silfuregils/2012/10/07/ad-endurskrifa-soguna/ |title=Geymd eintak |access-date=2017-03-18 |archive-date=2017-09-02 |archive-url=https://web.archive.org/web/20170902221640/http://eyjan.pressan.is/silfuregils/2012/10/07/ad-endurskrifa-soguna/ |url-status=dead }}</ref> * [[Una Sighvatsdóttir]] fréttamaður skrifaði grein í október 2009 á [[mbl.is]] sem bar heitið „Búsáhaldabylting í andarstlitrunum“ þar sem hún sagði frá byltingunni og stiklaði á stóru um helstu vendipunkta í atburðarrásinni sem átti sér fyrri hluta árs 2009.<ref>http://www.mbl.is/greinasafn/grein/1302856/</ref> === Bækur === Skrifaðar hafa verið þó nokkrar bækur sem fjalla um búsáhaldabyltinguna. Bækurnar eru að mörgu leiti ólíkar og fjalla um hinar ýmsu hliðar byltingarinnar þrátt fyrir að þær fjalli í grunninn um sama efni. * ''Búsáhaldabyltingin – sjálfsprottin eða skipulögð?'' kom út árið 2013 og er höfundur hennar [[Stefán Gunnar Sveinsson]] sagnfræðingur og blaðamaður. Höfundur reynir að skýra hvernig mótmælin komu til. Bókin er byggð á skýrslum og og viðtölum fremur en fræðilegum kenningum. Að lokum reynir höfundur að svara spurningunni sem varpað er fram í titli bókarinnar.<ref>http://hrunid.hi.is/sagasidferdi/busahaldabyltingin/</ref> * ''Economic Crisis and Mass Protest – The Pots and Pans Revolution in Iceland'' er bók eftir [[Jón Gunnar Bernburg]], prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands sem kom út 2016. Í bókinni skýrir höfundur frá því hvernig efnahagskreppan leiddi til fjöldamótmæla á árunum 2008 og 2009. Bókina byggir höfundur á þriggja ára rannsóknarvinnu þar sem hann tók viðtöl mótmælendur, skoðaði orðræðu í samfélaginu ásamt því að skoða gögn lögreglu. Þá eru mótmælin sett í samhengi við önnur nýleg fjöldamótmæli sem hafa átt sér stað víða um heim.<ref>https://www.routledge.com/Economic-Crisis-and-Mass-Protest-The-Pots-and-Pans-Revolution-in-Iceland/Bernburg/p/book/9781472425478</ref> * ''Útistöður'' er skrifuð af [[Margrét Tryggvadóttir|Margréti Tryggvadóttir]] bókmenntafræðingi og kom út árið 2014. Í bókinni lýsir hún eigin þáttöku í mótmælunum sem leiddu svo til setu hennar á Alþingi vorið 2009. Í bókinni er atburðarrásin rakin frá bankahruninu eins og höfundur upplifði þann tíma. Bókin er fjölbreytt og tekur á mörgum af hitamálunum í íslenskri pólitík eins og [[Icesave]] og umsókn um aðild Íslands að [[ESB]].<ref>http://hrunid.hi.is/sagasidferdi/utistodur/</ref> === Fræðigreinar === * Ingólfur V. Gíslason rannsakaði mótmælin og gaf í kjölfarið út greinina „Lögreglan og Búsáhaldabyltingin“ sem kom út árið 2014. Í greininn leitar hann skýringa á því hversu friðsamleg mótmælin voru miðað við stærðargráðu þeirra. Hann tók viðtal við 13 lögreglumenn sem stóðu vaktina í mótmælunum.<ref>{{cite journal|author=Ingólfur Gíslason|year=2014|title=Lögreglan og búsáhaldabyltingin|journal=Íslenska þjóðfélagið|volume=5|number=2|pages=5-18|url=https://vefsafn.is/is/20220121170206mp_/https://www.thjodfelagid.is/index.php/Th/article/view/66/53}}</ref> * [[Njörður Sigurjónsson]] gaf út árið 2015 greinina „Hávaði búsáhaldabyltingarinnar“ um aðferðir sem mótmælendur beittu í Búsáhaldabyltingunni. Greinin kom út í ''Ritinu - tímariti Hugvísindastofnunar''.<ref name="havadi" /> === Ýmislegt === Árið 2012 var höggmyndin „Svarta keilan, minnisvarði um borgaralega óhlýðni“ eftir spænska myndlistarmanninn [[Santiago Sierra]], sett upp á Austurvelli, gegnt Alþingishúsinu. Verkið á að minna á mikilvægi [[borgaraleg réttindi|borgaralegra réttinda]],<ref>{{cite web|url=https://safneign.listasafnreykjavikur.is/is/verk/H-153|website=Listasafn Reykjavíkur|title=Svarta keilan, minnisvarði um borgaralega óhlýðni}}</ref> en sumir hafa kosið að túlka það sem eins konar minnisvarða um Búsáhaldabyltinguna.<ref>{{tímarit.is|5777218|Svarta keilan tákn um ofbeldi á helgum stað|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=4.10.2012|blaðsíða=2}}</ref> Margir stjórnmálamenn hafa lýst sig andvíga staðsetningu verksins, meðal annars [[Sturla Böðvarsson]] sem þá var [[forseti Alþingis]] sem taldi það reist Alþingi til háðungar, og [[Bergþór Ólason]] þingmaður Miðflokksins sem taldi það merki um sundrungu.<ref>{{cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2022-06-16-svarta-keilan-er-a-rettum-stad|title=Svarta keilan er á „réttum stað“|date=16.6.2022|author=Björn Malmquist|website=RÚV}}</ref> == Tengt efni == * [[Öskra]] * [[Mótmæli 2009-2010]] == Heimildir == {{reflist}} == Tenglar == * [https://hrunid.hi.is/ Hrunið, þið munið - Ráðstefnuvefur og gagnabanki] * http://www.guardian.co.uk/world/2009/jan/22/iceland-protests-recession * http://news.bbc.co.uk/2/hi/europe/7843327.stm {{Hrunið}} [[Flokkur:Efnahagskreppan á Íslandi 2008–2009]] [[Flokkur:Mótmæli á Íslandi]] {{bots|deny=InternetArchiveBot}} sd1zveskx2caiaxvxeab4dnqxzrebz0 1890822 1890820 2024-12-08T15:05:24Z Akigka 183 /* Mótmælendahópar, samtök og hreyfingar */ 1890822 wikitext text/x-wiki {{hreingera|uppfæra, málfar, kaflaskipting, myndanotkun o.s.frv.}} [[Mynd:W15_Protesters_1217.JPG|thumb|Mótmælendur berja á dósir og pottlok á mótmælum 20. janúar 2009.]] [[Mynd:Althingi IMF protest.jpg|thumb|right|Mótmæli við Alþingishúsið í nóvember 2008. Búið er að koma fyrir skilti á svölum hússins sem á stendur „Til sölu (kr) $ 2,100.000.000“ og „IMF Selt“.]] '''Mótmælin á Íslandi í kjölfar efnahagskreppunnar 2008''', betur þekkt sem '''Búsáhaldabyltingin''', voru fjölmenn [[mótmæli]], sem hófust í kjölfar [[Bankahrunið á Íslandi|falls íslensku bankanna]] [[haust]]ið [[2008]]. Boðað var til mótmæla í sömu viku og bankarnir féllu. Í kjölfarið á þeim mótmælum var farið að skipuleggja svokallaða ''laugardagsfundi'' á [[Austurvöllur|Austurvelli]], auk annarra funda og aðgerða á meðal almennings. Mótmælin náðu hámarki í janúar 2009 og lyktaði með því að [[Annað ráðuneyti Geirs H. Haarde|ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar]] féll. Búsáhaldabyltingin er kennd við það að margir þátttakendur börðu sleifum á potta, pottlok og dósir til að skapa takt,<ref name="havadi" /> um leið og þeir sungu [[slagorð]] á borð við „vanhæf ríkisstjórn!“. Skilti með slagorðum eins og „Nýtt lýðveldi“, „Vér mótmælum öll“ og „Helvítis fokking fokk“ voru lýsandi fyrir andrúmsloftið á mótmælunum. Kröfur mótmælenda voru skýrar: stjórn [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankans]] og [[Ríkisstjórn Íslands|ríkisstjórnin]] áttu að víkja þar sem þær væru rúnar öllu trausti almennings. Tveir hópar voru áberandi við skipulagningu mótmæla í byrjun: [[Mótmælasamtökin Nýir tímar]] undir forystu [[Kolfinna Baldvinsdóttir|Kolfinnu Baldvinsdóttur]] fjölmiðlakonu og [[Raddir fólksins]] undir forystu [[Hörður Torfason|Harðar Torfasonar]] tónlistarmanns. Áherslur þessara tveggja hópa voru ólíkar þar sem Nýir tímar vildu leggja áherslu á pólitíska þáttinn á meðan Raddir fólksins voru óflokkspólitísk samtök. Þekktustu mótmælafundirnir voru laugardagsfundir Radda fólksins á Austurvelli þar sem fjöldi fólks flutti ávörp, en aðgerðir fóru fram víðar, meðal annars við [[Stjórnarráð Íslands|Stjórnarráðið]], [[Þjóðleikhúsið]] og Lögreglustöðina við Hlemm. Átök mótmælenda og [[óeirðalögregla|óeirðalögreglu]] fóru stigvaxandi eftir því sem leið á mótmælin og náðu hámarki þegar Alþingi kom saman eftir jólafrí 20. janúar 2009. == Atburðarásin == === Neyðarlögin og bankahrunið, 6. október 2008 === {{aðalgrein|Neyðarlögin}} [[Lausafjárkreppan 2007-2008]] olli því að bankar og aðrar fjármálastofnanir víða um heim urðu gjaldþrota. Stærst þessara gjaldþrota var gjaldþrot [[Lehman Brothers]] í september 2008, sem varð til þess að [[millibankalán]] stöðvuðust tímabundið. Það olli aftur greiðsluerfiðleikum íslenskra banka sem voru með stór [[kúlulán]] á gjalddaga og gátu nú ekki endurfjármagnað þau með nýjum lánum. [[Glitnir banki]] var fyrstur íslensku bankanna sem lenti í erfiðleikum og hratt af stað atburðarás sem leiddi til [[Bankahrunið á Íslandi|gjaldþrots allra þriggja stærstu íslensku bankanna]] og setningu [[neyðarlögin|neyðarlaga]] 6. október 2008. Af því tilefni ávarpaði forsætisráðherra, [[Geir H. Haarde]], landsmenn í beinni útsendingu í sjónvarpi og útvarpi: {{tilvitnun2|Á hinum pólitíska vettvangi, jafnt sem annars staðar, er mikilvægt að slíðra sverðin við þessar aðstæður. Miklu skiptir að við sýnum bæði stillingu og yfirvegun þá erfiðu daga sem nú fara í hönd, látum ekki hugfallast og styðjum hvert annað með ráðum og dáð. Á þann hátt, með íslenska bjartsýni, æðruleysi og samstöðu að vopni, munum við standa storminn af okkur. Guð blessi Ísland.|höfundur=Geir H. Haarde (6. október 2008)}} Setning neyðarlaganna og ávarp forsætisráðherra gerðu almenningi á Íslandi ljóst að fjármálakerfið væri að hrynja með [[Efnahagskreppan á Íslandi 2008-2011|alvarlegum afleiðingum]] fyrir íslenskt efnahagslíf. === Samstöðutónleikar á Austurvelli, 8. október 2008 === Tveimur dögum eftir setningu neyðarlaganna, eða þann 8. október 2008, boðaði [[Bubbi Morthens]] til samstöðutónleika á [[Austurvöllur|Austurvelli]] um hádegið undir yfirskriftinni „Krónan er fallin“.<ref>{{tímarit.is|3634868|Bubbi þjappaði saman þjóðinni|blað=24 stundir|útgáfudagsetning=9. október 2008|blaðsíða=30}}</ref><ref>{{tímarit.is|4201399|Ládeyða á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=9.10.2008|blaðsíða=42}}</ref> Um 1000-1500 manns mættu og allt gekk vel fyrir sig.<ref name=":2" /> Mikið var um fjölskyldufólk með börn, og margir að maula á nesti á meðan tónleikunum stóð. Hljómsveitin [[Buff (hljómsveit)|Buff]] lék með Bubba auk þess sem rapparinn [[Poetrix]] kom fram. Bubbi flutti meðal annars nýtt lag sem hann hafði samið kvöldið áður og hét „Ein stór fjölskylda“. Lagið samdi hann fyrir þennan samstöðufund, en það var frumflutt á [[Rás 2]] um morguninn og svo stuttu síðar á [[Bylgjan|Bylgjunni]]. === Fyrstu mótmælin, 10. október 2008 === Fjórum dögum eftir setningu neyðarlaganna, eða föstudaginn 10. október, var boðað til fyrstu mótmælanna á samskiptamiðlinum [[Facebook]] vegna þess ástands sem skapast hefði við fall bankanna. Fólk var hvatt til að mæta á [[Arnarhóll|Arnarhól]] til að krefjast þess að [[Davíð Oddsson]] seðlabankastjóri segði af sér.<ref name=":0">{{cite book|author=Stefán Gunnar Sveinsson|year=2013|title=Búsáhaldabyltingin: Sjálfsprottin eða skipulögð?|location=Reykjavík|publisher=Almenna bókafélagið}}</ref> Samkvæmt frétt [[Reuters]]-fréttastofunnar mættu um 200 manns á mótmælin.<ref name=":0" /> Síðar færðu mótmælendur sig að [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankanum]]. Allt gekk vel fyrir sig á meðan mótmælunum stóð.<ref name=":2">{{cite report|author=Geir Jón Þórisson|date=30. júní 2012|title=Samantekt á skipulagi lögreglu við mótmælin 2008 til 2011|url=https://rafhladan.is/handle/10802/11046|publisher=Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu}}</ref> Nokkrir mótmælendur urðu ósáttir við það þegar einn úr þeirra hópi fór að syngja „[[Internationalinn]]“ (alþjóðlegt baráttulag [[kommúnismi|kommúnista]]). Sumir létu sig hverfa í kjölfarið þar sem þeir töldu mótmælin vera orðin „of rauð“.<ref name=":0" /> Skipuleggjendum var í kjölfarið ráðlagt að hafa meiri fyrirvara á mótmælunum, sleppa „Nallanum“ og kaupa almennilegt [[gjallarhorn]].<ref name=":0" /> === Samstöðufundur á Ingólfstorgi, 17. október 2008 === Þann 17. október 2008 hélt leikarinn [[Karl Ágúst Úlfsson]] samstöðufund á [[Ingólfstorg]]i. Þetta voru ekki mótmæli heldur [[trommuhringur]] til að sýna að þegar hver og einn leggur fram það sem hann hefur fram að færa þá ná allir að spila saman.<ref name="havadi">{{cite journal|author=Njörður Sigurjónsson|year=2015|title=Hávaði búsáhaldabyltingarinnar|journal=Ritið|volume=15|number=3|pages=137-159|url=https://timarit.is/page/6565669?iabr=on}}</ref> Honum fannst þjóðin þurfa mest á því að halda á þessum erfiðu tímum, að finna að við eigum öll hagsmuna að gæta og að allir þyrftu að leggjast á eitt til að komast á réttan kjöl. Karl Ágúst stóð að samstöðufundinum ásamt fyrirtækinu Practical.<ref>{{Tímarit.is|4008901|Trommað í takt|útgáfudagsetning=18. október 2008|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=1}}</ref> === Annar mótmælafundur, 18. október 2008 === Annar mótmælafundurinn var boðaður klukkan 3, laugardaginn 18. október 2008. Þessi fundur var mun betur skipulagður en sá fyrsti og notaðist við hljóðkerfi og lítið færanlegt svið sem [[Reykjavíkurborg]] útvegaði og komið var fyrir við [[Landsímahúsið]] á [[Austurvöllur|Austurvelli]], líkt og á samstöðutónleikum Bubba 10 dögum fyrr. Aðstandendur voru Hörður Torfason, Kolfinna Baldvinsdóttir, [[Dr. Gunni]] og Andri Sigurðsson. Líkt og á fyrsta fundinum var helsta krafan afsögn seðlabankastjóra. Ræðumenn á fundinum voru [[Þráinn Bertelsson]], rithöfundur,<ref>[http://www.youtube.com/watch?v=RB13PYRcVvE YouTube: Ræða Þráins Bertilssonar 18. október, 2008]</ref> [[Þorvaldur Gylfason]], prófessor við Háskóla Íslands,<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2008/10/thg181008.pdf Raddir fólksins: Ræða - Þorvaldur Gylfason 18. október, 2008.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> [[Ragnheiður Gestsdóttir]], rithöfundur, [[Biggi Veira|Birgir Þórarinsson]], tölvunarfræðingur og tónlistarmaður, og Kolfinna Baldvinsdóttir, fjölmiðlakona. <gallery> Image:W02 Hördur Torfason Organizer.JPG|Hörður Torfason Image:W02 Protesters 07933.JPG Image:W02 Protesters Auturvöllur 07942.JPG Image:W02 Collection 07946.JPG Image:W02 Austurvöllur 07957s.JPG </gallery> === Þriðji mótmælafundur, 25. október 2008 === Þriðji mótmælafundurinn var haldinn laugardaginn 25. október 2008. Nokkur fjöldi safnaðist saman á Austurvelli þar sem [[Einar Már Guðmundsson]], rithöfundur, [[Guðmundur Gunnarsson]], formaður Rafiðnaðarsambandsins, og [[Jón Baldvin Hannibalsson]], fyrrverandi ráðherra, héldu ræður. Eftir fundinn var farið í mótmælagöngu að [[Ráðherrabústaðurinn|Ráðherrabústaðnum]] þar sem hrópað var „brennum bankana!“ um leið og fáni [[Landsbankinn|Landsbankans]] var brenndur. === Fjórði mótmælafundur, 1. nóvember 2008 === Fjórði laugardagsfundurinn var haldinn á Austurvelli laugardaginn 1. nóvember 2008. Í þetta sinn var mótmælaganga frá [[Hlemmur|Hlemmi]] yfir á Austurvöll. Fjórir vörubílar óku á undan göngunni og þeyttu flautur. [[Sturla Jónsson]], einn af forystumönnum í [[mótmæli vörubílstjóra á Íslandi 2008|mótmælum vörubílstjóra]] fyrr þetta sama ár, var einn ræðumanna. Aðrir ræðumenn voru Pétur Tyrfingsson sálfræðingur, Lárus Páll Birgisson sjúkraliði, Ernesto Ortiz veitingamaður, Óskar Ástþórsson leikskólakennari og Birgir Þórarinsson tónlistarmaður. Allt fór vel fram og var áætlaður fjöldi 1000-1500 manns.<ref>{{tímarit.is|4009688|Á annað þúsund mótmæltu|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=2.11.2008|blaðsíða=1}}</ref> Dúkka var hengd upp á hliðið í Austurstræti.<ref name=":2" /> === Fimmti mótmælafundur, 8. nóvember 2008 === [[Image:W05 Buags flag 8282.JPG|thumb|Bónusfáninn á Alþingishúsinu.]] Fimmti laugardagsfundurinn var haldinn 8. nóvember 2008. Ræðumenn voru Ragnheiður Gestsdóttir rithöfundur, Sigurbjörg Árnadóttir fyrrverandi fréttamaður RÚV í Finnlandi, Arndís Björnsdóttir kennari og Einar Már Guðmundsson rithöfundur.<ref>[http://www.youtube.com/watch?v=8nKnTc7DV8U YouTube: Ræða - Einar Már Guðmundsson 8. nóvember, 2008.]</ref> Þetta voru fjölmennustu mótmælin til þessa en samkvæmt lögreglu voru á fjórða þúsund manns mætt á Austurvöll þar sem mótmælin höfðu verið boðuð.<ref name=":2" /> Skömmu eftir að mótmælin hófust klifraði mótmælandi ([[Haukur Hilmarsson]]) upp á þak [[Alþingishúsið|Alþingishússins]] og dró [[Bónus (verslun)|Bónus]]fána að húni á fánastöng hússins. Lögreglumenn fóru á bak við húsið til að gæta að honum og nokkur fjöldi mótmælanda safnaðist þar saman í kjölfarið. Þegar fánamaðurinn kom niður reyndi lögregla að handtaka hann, en mótmælendur komu í veg fyrir það og hann slapp. Mótmælin færðust þá aftur inn á Austurvöll þar sem mótmælendur köstuðu skyri og eggjum í Alþingishúsið. Talsverður hiti var í fólki og átti lögreglan á köflum í basli með að halda aftur af mótmælendum.<ref name=":2" /><ref>{{tímarit.is|4010083|Á fjórða þúsund mótmælti|blað=Vísir|útgáfudagsetning=9. nóvember 2008|blaðsíða=4}}</ref> Frásagnir af ástandinu þennan dag voru mismunandi. Daníel Sigurbjörnsson sagði í viðtali í ''[[Morgunblaðið|Morgunblaðinu]]'' 10. nóvember:<blockquote>„Ástandið var mun alvarlegra í portinu en fjölmiðlar hafa sagt frá. Lögreglumenn voru þar í hættu; þeir kallaðir öllum illum nöfnum og margsinnis hótað lífláti [...] Ég fór inn í portið þegar maðurinn birtist uppi á þaki með Bónusfánann. Þegar einn lögreglumaðurinn ætlaði upp stigann gerði maður í portinu sig líklegan til að kippa honum aftur niður og það hefði valdið stórslysi. Mér tókst einhvern veginn að hindra manninn og var kallaður öllum illum nöfnum fyrir vikið og grýttur með eggjum, jógúrt og tómötum. Ástandið var mun alvarlegra en menn gera sér grein fyrir. Mér fannst öryggi mínu ógnað þrátt fyrir að hafa aðeins ætlað að taka þarna nokkrar myndir fyrir sjálfan mig.“<ref name=":4">{{tímarit.is|4203627|Margmenni við mótmæli á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|höfundur=Halldór Armand Ásgeirsson|útgáfudagsetning=10 nóvember 2008|blaðsíða=8}}</ref></blockquote> [[Ingvar Á. Þórisson]] kvikmyndagerðamaður sagði í ''Morgunblaðinu'' sama dag:<blockquote>„Sá sem strengdi upp Bónus-fánann uppskar mikið lof fyrir og í kjölfarið safnaðist fólk saman inni í portinu þar sem stiginn var. Þar voru aðeins þrír lögreglumenn. Maður heyrði seinna meir að það voru einhverjir tuddar þarna tilbúnir í slagsmál við lögregluna en ég held nú að það hafi verið lítil hætta á því að þau yrðu. Ég tel að það sé langt í að hér sjóði eitthvað upp úr.“</blockquote> Hann taldi lögregluna hafa brugðist vel við mótmælunum. „Ég var þarna fremst og fannst lögreglan bregðast hárrétt við. Þeir voru ekki með neinar brynsveitir og létu ekki æsa sig upp í neitt.“<ref name=":4" /> Á þessum mótmælum mætti [[Gunnar Már Pétursson]] myndlistarmaður í fyrsta sinn með skilti sem á stóð slagorðið „Helvítis fokking fokk!“.<ref>{{cite web|url=https://www.flickr.com/photos/johannesgunnar/3013903904/in/album-72157609177016624|author=Jói Gunnar|website=Flickr|title=Helvítis Fokking Fokk!|date=8.11.2008}}</ref> Þetta átti eftir að verða nokkurs konar einkennisslagorð Búsáhaldabyltingarinnar sem lýsti óánægju án þess að setja fram stefnu eða kröfu um breytingar. <gallery> Image:W05 Speaker Ragnheidur Gestsdottir 08323.JPG|Ragnheiður Gestsdóttir. Image:W05 Protesters Austurvöllur 08325.JPG|Mótmælendur með skilti. </gallery> === Sjötti mótmælafundur, 15. nóvember 2008. === Sjötti laugardagsfundurinn var haldinn 15. nóvember 2008. Ræðumenn voru [[Andri Snær Magnason]] rithöfundur,<ref>[http://www.youtube.com/watch?v=8Hm0yr2kmJU YouTube: Ræður: Viðar Þorsteinsson og Andri Snær 15. nóvember, 2008.]</ref> Viðar Þorsteinsson heimspekingur og [[Kristín Helga Gunnarsdóttir]] rithöfundur. [[Lúðrasveit Íslands]] undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum. Taldi lögregla að um 6000 manns hefðu mætt á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|4204103|Vaxandi styrkur mótmæla|útgáfudagsetning=17.11.2008|blaðsíða=4|blað=Morgunblaðið}}</ref> <blockquote>Mikill hiti var í fundarmönnum og ljóst að fólk krefst aðgerða. Þúsundir manna öskruðu já háum rómi þegar Hörður Torfason, tónlistarmaður og skipuleggjandi mótmælanna, spurði fólk hvort það vildi stjórn Seðlabankans burt. Sömu sögu var að segja þegar hann spurði hvort fólk vildi stjórn Fjármálaeftirlitsins, spillingaröflin og ríkisstjórnina burt. Þúsundraddað já kvað við. Rétt eins og fólk krafðist kosninga í vor með háværu já-svari.<ref>{{cite web|url=http://www.dv.is/frettir/2008/11/15/serfraedingur-i-ad-gelda-og-svaefa/|archive-url=https://vefsafn.is/is/20130502181530/http://www.dv.is/frettir/2008/11/15/serfraedingur-i-ad-gelda-og-svaefa/|website=DV.is|date=15. nóvember, 2008|title=Sérfræðingur í að gelda og svæfa|archive-date=2.5.2013}}</ref></blockquote> Eftir fundinn kastaði fólk eggjum, skyri og klósettrúllum í Alþingishúsið. Kveikt var í klósettrúllu á tröppum hússins, en lögreglan slökkti eldinn.<ref>{{tímarit.is|4010468|Kröfðust lýðræðis|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=16.11.2008|blaðsíða=6}}</ref> Um kvöldið voru vel sóttir samstöðutónleikar í [[Laugardalshöll]] þar sem íslenskt tónlistarfólk bauð til ókeypis tónleika. Meðal flytjenda voru [[Stuðmenn]], [[Buff (hljómsveit)|Buff]], [[Ný dönsk]], [[Ragnheiður Gröndal]], [[Lay Low]], [[Sálin hans Jóns míns (hljómsveit)|Sálin hans Jóns míns]], [[Baggalútur]] og [[HAM (hljómsveit)|Ham]].<ref>{{tímarit.is|4204139|Hlýleg stemning á samstöðutónleikum|útgáfudagsetning=17.11.2008|blað=Morgunblaðið|blaðsíða=40}}</ref> <gallery> image:W06 Speaker Vidar Thorsteinsson 08339.JPG|Viðar Þorsteinsson image:W06 Protesters 08361.JPG|Mótmælaskilti Image:W06 Andri Snær Magnason Speaker 08345.JPG|Andri Snær Magnason Image:W06 Protesters 08446.JPG|Mannfjöldinn á Austurvelli </gallery> === Sjöundi mótmælafundur, 22. nóvember, 2008. === Sjöundi laugardagsfundurinn var haldinn 22. nóvember 2008. Ræðumenn voru Sindri Viðarsson sagnfræðinemi, [[Katrín Oddsdóttir]] laganemi og [[Gerður Pálmadóttir]], atvinnurekandi í Hollandi. Lúðrasveit Íslands undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum og [[Hjalti Rögnvaldsson]] las baráttuljóð. <blockquote>Katrín sagði meðal annars ríkisstjórnina hafa brotið mannréttindi Íslendinga þegar skrifað var undir lánabeiðni til Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Þá væri það ekki ákvörðun þeirra Ingibjargar Sólrúnar og Geirs Haarde hvort gengið yrði til kosninga, eins og þau hafa sagt ekki tímabært. Hún lauk máli sínu með hrópunum "Góðir Íslendingar, við látum ekki kúga okkur" og uppskar mikinn fögnuð viðstaddra." <ref>{{tímarit.is|4010848|Mótmælendur gerast háværari|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=23. nóvember, 2008|blaðsíða=2}}</ref></blockquote> Eftir fundinn var aðgerðahópurinn [[Neyðarstjórn kvenna]] með gjörning þar sem styttan af Jóni Sigurðssyni var klædd í bleikan kjól.<ref>{{cite web|url=https://www.visir.is/g/2008435809d/jon-sigurdsson-klaeddur-i-kjol|title=Jón Sigurðsson klæddur í kjól|dags=22.11.2008|website=Vísir.is}}</ref> <gallery> Image:W07 Band2.JPG|Lúðrasveit Íslands leikur Image:W07 Hjalti Rögnvaldsson 08679.JPG|Ljóðalestur Hjalti Rögnvaldsson Image:W07 Protesters 8727.JPG|Mótmælendur með skilti sem á stendur „Vér mótmælum öll“ Image:W07 Katrin Oddsdottir speaker 08700.JPG|Katrín Oddsdóttir flytur erindi Image:W07 Protesters 8713.JPG|Mótmælendur </gallery> === Áhlaup á lögreglustöðina, 22. nóvember 2008 === {{aðalgrein|Áhlaupið á lögreglustöðina við Hverfisgötu 22. nóvember 2008}} Föstudaginn 21. nóvember var [[Haukur Hilmarsson]] handtekinn af lögreglunni fyrir að hafa klifrað upp í byggingarkrana í tengslum við mótmæli [[Saving Iceland]] á [[Kárahnúkavirkjun|Kárahnjúkum]] árið 2005. Margir töldu að tilgangur handtökunnar væri sá einn að taka hann úr umferð fyrir mótmælin um helgina.<ref>{{cite web|url=http://this.is/nei/?p=893|title=Lögregla tekur mótmælanda úr umferð|website=Nei.|date=22.11.2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090130162516/http://this.is/nei/?p=893|archive-date=30.1.2009}}</ref> Í ræðu sinni á laugardagsmótmælunum daginn eftir fordæmdi Hörður Torfason handtökuna og hvatti viðstadda til að fylkja liði að lögreglustöðinni á Hverfisgötu þar sem Haukur var í haldi. Milli 500 og eitt þúsund manns söfnuðust saman fyrir utan lögreglustöðina þar sem slagorðin „Út með Hauk! Inn með Geir!“ voru hrópuð. Mannfjöldinn braut sér leið í gegnum útidyr hússins, en var hrakinn frá af lögregluliði í óeirðabúningum sem beitti piparúða. Fimm þurftu að leita sér aðhlynningar á slysavarðstofu og erlendis var fjallað um atburðinn eins og óeirðir. Um klukkan 18:00 bárust þær fréttir að Hauki hefði verið sleppt úr haldi og að óþekktur aðili hefði greitt fyrir hann sektina sem hann var handtekinn fyrir að hafa ekki greitt.<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/skyringar/frettaskyringar/nr/89|author=Ásgeir H. Ingólfsson|title=Grátið eggjarauðutárum|website=Smugan|archive-url=https://vefsafn.is/is/20110106122642/http://www.smugan.is/skyringar/frettaskyringar/nr/89|archive-date=1.1.2011}}</ref><ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/11/22/fanganum_sleppt/|title=Fanganum sleppt|website=mbl.is|date=22.11.2008}}</ref> === Útifundur og borgarafundur, 24. nóvember 2008 === Mánudaginn 24. nóvember stóðu [[BSRB]] og fleiri samtök fyrir útifundi á Ingólfstorgi undir yfirskriftinni „Verjum velferðina“. Þar var borin upp vantrauststillaga á ríkisstjórnina og Alþingi og nokkrir fóru inn á þingpalla. Um 1000 manns voru á torginu og allt gekk vel fyrir sig. Um kvöldið var fjölmennur [[opinn borgarafundur]] í [[Háskólabíó]]i, en þar gekk líka allt vel fyrir sig.<ref name=":2" /> Sýnt var frá fundinum í beinni útsendingu á [[RÚV]]. Á þeim fundi mælti [[Ingibjörg Sólrún Gísladóttir]] hin fleygu orð „Þið eruð ekki þjóðin“ við lítinn fögnuð viðstaddra.<ref>{{tímarit.is|4011594|Góð vika/slæm vika|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=56|útgáfudagsetning=29.11.2008}}</ref> === Áttundi mótmælafundur, 29. nóvember 2008 === Áttundi laugardagsfundurinn var haldinn 29. nóvember 2008. Ræðumenn í þetta sinn voru [[Illugi Jökulsson]] rithöfundur,<ref>{{cite web|url=http://www.dv.is/blogg/tresmidja/2008/11/29/gerum-thad-theirra/|title=Gerum það án þeirra|website=DV.is/blogg: Ræða|author=Illugi Jökulsson|date=29.11.2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20100326161528/http://www.dv.is/blogg/tresmidja/2008/11/29/gerum-thad-theirra/|archive-date=26.3.2010}}</ref> Kristín Tómasdóttir frístundaráðgjafi, og [[Stefán Jónsson (f. 1964)|Stefán Jónsson]] leikstjóri.<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/pistlar/raedur/nr/183|title=Stefán Jónsson á Austurvelli 29. nóvember 2008|author=Stefán Jónsson|date=29.11.2008|archive-date=2008-12-04|archive-url=https://web.archive.org/web/20081204013021/http://smugan.is/pistlar/raedur/nr/183|access-date=2024-11-18|url-status=bot: unknown}}</ref> Á fimmta þúsund manns mættu á fundinn, þrátt fyrir kulda, og góð stemning var í hópnum.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/forsida/2008/11/29/segir_goda_stemningu_a_motmaelafundi/|vefsíða=mbl.is|date=29. nóvember, 2008|title=Segir góða stemningu á mótmælafundi|archive-date=6.10.2017|archive-url=https://vefsafn.is/is/20171006173230/http://www.mbl.is/frettir/forsida/2008/11/29/segir_goda_stemningu_a_motmaelafundi/}}</ref> Þátttakendum bauðst að undirrita „uppsagnarbréf“ handa völdum ráðamönnum.<ref>{{tímarit.is|4011987|Ráðamönnum sagt upp|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=30. nóvember 2008|blaðsíða=1}}</ref> === Mótmæli við Stjórnarráðið og Seðlabankann, 1. desember 2008 === [[Mynd:W08_Protesters_Arnarhóll_9424.JPG|thumb|Mótmælendur á Arnarhóli.]] Mánudaginn 1. desember 2008 (fullveldisdaginn) mætti hópur mótmælanda fyrir utan [[Stjórnarráð Íslands|Stjórnarráðið]]. [[Eva Hauksdóttir]] fór þar fremst í flokki ásamt átta manns. Hélt fólkið á svörtum og rauðum fánum. Eva Hauksdóttir fór með ýmiss konar þulur og særingar ásamt því að hópurinn kastaði kjötstykkjum á Stjórnarráðið og á grasblettinn þar fyrir framan. Eftir um hálfa klukkustund fór hópurinn í átt að [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankanum]]. Eva Hauksdóttir fór með lögreglumanni að afgreiðsluborði bankans og óskaði eftir því að fá að hitta [[Davíð Oddsson]] Seðlabankastjóra. Nokkur hópur af mótmælendum hafði komið sér fyrir í anddyrinu ásamt Evu og var farið að láta ófriðlega. [[Lögregla|Lögreglan]] vísaði fólkinu út. Í framhaldinu fór Eva til fundar við Davíð Oddson. Eftir fundinn kom [[Eva Hauksdóttir|Eva]] út með brúðu í líki Davíðs og framdi þar gjörning sem gekk út á að bera Davíð úr bankanum. Á [[Arnarhóll|Arnarhóli]] höfðu um 1000 manns safnast saman þegar mest var. Þar höfðu [[Borgarahreyfingin]] og [[Mótmælasamtökin Nýir tímar]] hvatt fólk til að koma saman á þjóðfundi um fullveldið. Síðar tók fólk að streyma þaðan að [[Seðlabanki|Seðlabankanum]]. Þegar hópurinn hafði náð áfangastað var ástandið orðið mjög eldfimt og nokkrir mótmælendur komnir á þak bankans. Margt fólk safnaðist fyrir í anddyrinu sem varð til þess að lögreglan gaf skipun um að rýma anddyrið. Þetta var gert nokkrum sinnum með litlum árangri sem varð til þess að lögreglan hótaði að nota [[Piparúði|piparúða]] á mótmælendur. Það kom þó aldrei til þess þar sem lögreglan átti samtal við mótmælendur sem töluðu um þeir vildu fara út með einhverri reisn og helst ekki fyrr en eftir einhvern tíma. Þá voru þau fyrirmæli gefin út til aðgerðahópa lögreglu að beita ekki neinni hörku við að koma mótmælendum út. Ágætlega gekk hjá lögreglu að koma fólkinu út en þó voru um 100 manns sem ekki vildu fara. Lögreglan gerði þá samkomulag við mótmælendur að ef þeir myndu bakka með sína lögreglumenn þá myndu mótmælendur fara út. Þetta gekk eftir og tókst lögreglu að rýma anddyrið án þess að til átaka kæmi.<ref name=":2" /> === Níundi mótmælafundur, 6. desember 2008 === Níundi mótmælafundurinn var haldinn laugardaginn 6. desember 2008. Ræðumenn voru [[Gerður Kristný]] rithöfundur og Jón Hreiðar Erlendsson fyrrum vörubílstjóri. Lúðrasveit Íslands undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum. Um 1500 manns sóttu fundinn, en þar boðaði Hörður Torfason upphaf „skyndiaðgerða“: <blockquote>Um 1.500 manns sóttu mótmælafund vegna efnahagsástandsins á Austurvelli í gær. Skipuleggjandi boðar til aðgerða með klukkustundar fyrirvara í vikunni. MÓTMÆLI Það er ekki nóg að halda mótmælafundi einu sinni í viku. Nú taka við skyndiaðgerðir. <ref>[http://vefblod.visir.is/index.php?s=2629&p=66525 Fréttablaðið 7. desember, 2008. Boða skyndiaðgerðir.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> Stöð 2 Kvöldfréttir.<ref>[http://vefmidlar.visir.is/?channelID=&programID=d93d6ddc-f3df-4c27-90e2-28d49738f306&mediaSourceID=fbf147c6-d35e-4e1f-afe5-83fa8b4abb8f&mediaClipID=7f98a25e-45ce-4eb3-a65a-1213e38650b5 Stöð 2 6. desember, 2008. Kvöldfréttir]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref></blockquote> Fundurinn var boðaður kl. 14:00. Fáir mættu á mótmælin í byrjun eða um 200-300 manns. [[Lögreglan á Íslandi|Lögreglan]] fylgdist með ákveðnum einstaklingum sem mest voru áberandi á mótmælunum við Seðlabankann þann 1. desember. Um klukkan 15:00 sást til tveggja pilta klifra upp á svalir fyrir ofan inngang Alþingishússins með skilti sem á stóð „Elskaðu land þitt“ og tilvísun í netslóð sem vísaði á sönglag á netinu. Eftir að þeir voru búnir að koma upp skiltinu fóru þeir niður. Stóðu mótmælin yfir til klukkan 15:31 og þegar mest var voru um 1000 manns á mótmælunum samkvæmt lögreglu. Eftir að mótmælunum lauk urðu nokkrir einstaklingar eftir á svæðinu og klukkan 16:02 kölluðu lögreglumenn lið sitt til baka en lögreglan hafði fylgst grant með mótmælunum sem fóru fram án átaka.<ref name=":2" /> Dreifimiðum var dreift á mótmælunum þar sem boðað var til nýrra mótmæla þann 8. desember á Austurvelli. Fyrirsögn dreifimiðanna var „TÍMI FYRIR AÐGERÐIR“ og stóð þar að þau mótmæli yrðu „annað stig“ í baráttu mótmælenda fyrir breytingum sem felast meðal annars í því að „raunverulega framkvæma þær ágætu hugmyndir sem fram hafa komið og hvernig megi ná fram réttlætinu. Ekki láta þig vanta, vertu með í aðgerðum gegn yfirvaldinu, vertu með í Byltingunni!“.<ref name=":2" /> === Mótmæli í Alþingishúsinu, 8. desember 2008 === {{aðalgrein|Nímenningarnir}} Mánudaginn 8. desember 2008 freistaði hópur um 30 mótmælenda þess að komast á palla Alþingis. Þingverðir og lögregla meinuðu fólkinu að komast á þingpalla. Níu úr þessum hóp voru síðar ákærð fyrir árás á sjálfræði Alþingis. Í ákæru sem þeim var birt 1. mars segir að fólkið sé ákært fyrir: <blockquote>... brot gegn valdstjórninni, almannafriði og allsherjarreglu og húsbrot með því að hafa, þann 8. desember 2008, ásamt hópi óþekktra manna, í heimildarleysi ruðst inn í Alþingishúsið við Austurvöll meðan á þingfundi stóð. ... Með háttsemi sinni rufu ákærðu friðhelgi Alþingis og starfsfrið auk þess sem öryggi Alþingis var hætta búin.<ref>{{cite web |url=http://www.rvk9.org/2010/05/21/ak%c3%a6rurnar-a-hendur-nimenningunum/ |title=rvk9.org, stuðningssíða nímenninganna. sótt 29. september 2010 |access-date=2010-10-01 |archive-date=2011-02-01 |archive-url=https://web.archive.org/web/20110201050856/http://www.rvk9.org/2010/05/21/ak%C3%A6rurnar-a-hendur-nimenningunum/ |url-status=dead }}</ref></blockquote> Tveir mótmælendanna komust upp á áhorfendapalla Alþingis, Snorri Páll Jónsson Úlfhildarson og óþekkt kona. Áður en hann var dreginn niður náði Snorri að hrópa af pöllunum: {{tilvitnun2|Þetta hús þjónar ekki tilgangi sínum lengur, drullið ykkur út.<ref>{{cite web|url=http://attac.is/index.php?option=com_content&view=article&id=109:raeea-solveigar-jonsdottur-a-austurvelli-15-mai-2010|website=attac.is|title=Ég ákæri ykkur. Ræða Sólveigar Jónsdóttur á Austurvelli 15. maí 2010|author=Sólveig Jónsdóttir|date=15. maí 2010|access-date=2010-10-01|archive-date=2016-03-05|archive-url=https://web.archive.org/web/20160305102100/http://attac.is/index.php?option=com_content&view=article&id=109:raeea-solveigar-jonsdottur-a-austurvelli-15-mai-2010|url-status=dead}}</ref>}} Hópur sem kallaði sig „Aðgerð Aðgerð“ lýsti yfir ábyrgð á aðgerðunum. Til nokkurra átaka kom fyrir utan þinghúsið þegar félagar hinna handteknu reyndu að frelsa þá úr klóm lögreglu. Lögreglan var með sérstakan viðbúnað á lögreglustöðinni við Hverfisgötu af ótta við sams konar umsátursástand og 22. nóvember. Ekki kom þó til þess.<ref>{{tímarit.is|6449496|„Út, út, drullið ykkur út“|blað=DV|útgáfudagsetning=9.12.2008|blaðsíða=8|höfundur=Atli Már Gylfason}}</ref> === Mótmæli við Ráðherrabústaðinn, 9. desember 2008 === Nokkrir tugir manns komu saman við [[Ráðherrabústaðurinn|Ráðherrabústaðinn]] við [[Tjarnargata|Tjarnargötu]] til að mótmæla ríkisstjórnarfundi sem þar fór fram, þriðjudaginn 9. desember. Hópurinn stillti sér upp í götunni og kom þannig í veg fyrir að ráðherrarnir kæmust að húsinu frá Tjarnargötu. Ráðherrarnir gengu þá inn bakdyramegin í gegnum garðinn ofan við húsið, frá [[Suðurgata|Suðurgötu]]. Eftirfarandi tilkynning var send út vegna aðgerðarinnar: <blockquote>Pólitísk aðgerð, 9.desember 2008, við Ráðherrabústaðinn við Tjarnargötu: Við, fólkið, komum í veg fyrir inngöngu inn í Ráðherrabústaðinn við Tjarnargötu og stöðvum þar með áframhaldandi valdníðslu ráðamanna. Peningar hafa stýrt fólki á kostnað réttinda þeirra og ráðamenn og þeirra klíkur hafa hagrætt fjármagni eftir eigin hagsmunum. Sú hagræðing hefur ekki skilað sér í réttlátu samfélagi, réttlátum heimi. Tími aðgerða er runninn upp, því réttlátt samfélag er ekki einungis mögulegt, heldur er það skylda okkar að berjast fyrir því!<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/frettir/frettir/nr/290|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090220132513/www.smugan.is/frettir/frettir/nr/290|archive-date=20.2.2009|title=Ráðherrum varnað inngöngu|website=Smugan|date=9. desember 2008}}</ref></blockquote> Tveir voru handteknir fyrir að hlýða ekki tilmælum lögreglu.<ref>{{cite web|url=http://logregla.is/displayer.asp?cat_id=1040&module_id=220&element_id=13128|title=Tveir mótmælendur handteknir|website=Lögregluvefurinn|date=9 desember 2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090424114011/http://www.logregla.is/displayer.asp?cat_id=1040&module_id=220&element_id=13128|archive-date=24.4.2009}}</ref> Í ''Morgunblaðinu'' var því slegið föstu að mótmælendur við Ráðherrabústaðinn væri sami „[h]ópur mótmælenda sem efndi til mótmæla í Alþingishúsinu [8. desember]“.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/12/09/motmaeli_vid_radherrabustadinn/|title=Mótmæli við Ráðherrabústaðinn|website=Mbl.is|date=9. desember 2008|retrieved=4. október 2010}}</ref> === Tíundi mótmælafundur, 13. desember 2008 === Tíundi laugardagsfundurinn var haldinn á Austurvelli 13. desember 2008. Um 1000 manns mættu á fundinn og sýndu samstöðu með 17 mínútna þögn í stað ræðuhalda. Á Akureyri tóku um 150 manns þátt í mótmælum undir yfirskriftinni „Virkjum lýðræðið“.<ref>{{tímarit.is|4015159|Lögreglan gaf fólki kakóbolla|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=4|útgáfudagsetning=14.12.2008}}</ref> <gallery> Image:W10 Hördur Torfason organizer 9761.JPG|Tíunda vikan og tíu útikerti við Alþingishúsið. Image:W10 Protesters 9755.JPG|Mótmælaskilti. Image:W10 Protesters 9825.JPG|Neyðarstjórn kvenna. </gallery> === Mótmæli við bankana, 17. desember 2008 === Boðuð mótmæli miðvikudaginn 17. desember áttu að hefjast kl. 9:00 við Austurvöll og þaðan átti að halda í bankana. Strax kl. 09:17 voru um 30 mótmælendur komnir inn á skrifstofur [[Landsbankinn|Landsbankans]] í [[Kirkjustræti]], flestir grímuklæddir og var óskað eftir aðstoð lögreglu við að koma þeim út. Hópurinn hélt þá í Landsbankann við [[Austurstræti]]. Þá hafði mótmælendum fjölgað í um 50 manns. Þau komu sér fyrir á 2. hæð hússins og stóð viðveran til um kl. 10:00 eða þar til ákveðið var að fara að Landsbankanum við Laugaveg 77. Þegar komið var í bankann skipti hópurinn sér í tvo minni hópa. Einn hópurinn fór á skrifstofurnar og hinn hélt til í afgreiðslusal. Eftir skamma stund yfirgáfu mótmælendur bankann og fóru á kaffihús [[Hljómalind]]ar við Laugarveg.<ref name=":2" /> Fólkið mótmælti meðal annars ráðningu [[Tryggvi Jónsson|Tryggva Jónssonar]] fyrrverandi aðstoðarforstjóra [[Baugur Group|Baugs]] til Landsbankans og hrópaði slagorðið „Borgið ykkar skuldir sjálf“.<ref>{{tímarit.is|4015405|Mótmælt í tveimur löndum|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=18.12.2008|blaðsíða=2}}</ref> Um kl. 13:00 var lögregla kölluð til vegna hóps mótmælenda á 101 Hotel við [[Hverfisgata|Hverfisgötu]] 10. Þeir biðu þar eftir [[Björgólfur Thor Björgólfsson|Björgólfi Thor Björgólfssyni]] sem var staddur á hótelinu. Mótmælendur sættust á að fara út eftir viðræður við lögreglu. Þegar mótmælendur voru komnir út gekk [[Jón Ásgeir Jóhannesson]] út af hótelinu og samkvæmt lögreglu veittust þeir að honum og reyndu að hefta för hans.<ref name="gudjonheidar" /><ref name=":2" /><ref>{{tímarit.is|4015407|Veist að Jóni Ásgeiri í gær|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=18.12.2008|blaðsíða=4}}</ref> Á bloggsíðu Guðjóns Heiðars Valgarðssonar, eins af mótmælendunum, segir hann:<blockquote>Þegar Jón Ásgeir kom út spurði ég hann hvort hann hafi stöðvað frétt [[DV]], hann veitti ekki svör og ætlaði greinilega ekki að staldra við og spjalla. Því tók ég mér snjóbolta í hönd og henti honum í smettið á Jóni. Fleiri fylgdu í kjölfarið og fékk Jón vænar gusur af snjóslugsi yfir fína jakkann sinn.<ref name="gudjonheidar">{{cite web|url=https://frussukusk.blog.is/blog/frussukusk/entry/747924/|title=Ég kastaði snjóbolta í Jón Ásgeir Jóhannesson|author=Guðjón Heiðar Valgarðsson|date=17.12.2008|website=Blog.is}}</ref></blockquote>Einnig segir hann að það hafi verið afar frelsandi að kasta snjóbolta í hann og mælti með að aðrir gerðu slíkt hið sama þegar Jón Ágeir yrði á vegi þeirra. === Ellefti mótmælafundur, 20. desember 2008 === [[Mynd:W11 Silent Protest 0073.JPG|thumb|right|Mótmælaskilti frá Neyðarstjórn kvenna.]] Á ellefta laugardagsfundinum voru aftur þögul mótmæli í ellefu mínútur. Um 500 manns mættu á mótmælin. Eftir fundinn köstuðu nokkrir mótmælendur snjó og skóm í Alþingishúsið.<ref>{{tímarit.is|4015701|Hentu skóm í Alþingishúsið|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=21.12.2008|blaðsíða=2}}</ref> Fyrirmyndin að skókastinu var atvik þar sem íraski blaðamaðurinn [[Muntadhar al-Zaidi]] kastaði skó að [[George W. Bush]] á blaðamannafundi í Bagdad sex dögum fyrr. === Tólfti mótmælafundur, 27. desember, 2008 === Tólfti laugardagsfundurinn var haldinn 27. desember 2008, á þriðja degi jóla. Lögregla taldi að um 500 hefðu mætt, en skipuleggjendur töldu það vera nær 1000.<ref>{{tímarit.is|5234896|Tólfti mótmælafundurinn á Austurvelli|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=29.12.2008|blaðsíða=4}}</ref> Ræðumenn voru [[Björn Þorsteinsson]] heimspekingur<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/ba271208.pdf Raddir fólksins: Ræða Björns Þorsteinssonar 27. des 2008.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> og [[Ragnhildur Sigurðardóttir]] sagnfræðingur.<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/ba271208.pdf Raddir fólksins: Ræða Ragnhildar Sigurðardóttur 27. des 2008]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> Mörg mótmælaskilti voru sett upp eins og [[umferðarmerki]] þar sem samningum við [[Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn|Alþjóðagjaldeyrissjóðinn]] var mótmælt og þess krafist að bankastjórum yrði vikið frá störfum.<ref>{{tímarit.is|5234917|Mótmælastaða|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=29.12.2008|blaðsíða=25}}</ref> Um 80 manns komu saman við þögul mótmæli á ráðhústorginu á Akureyri. === Kryddsíldarmótmælin, 31. desember 2008 === Nokkur hundruð manns söfnuðust saman við [[Hótel Borg]] á Austurvelli. Búist var við forystufólki stjórnmálaflokkanna í beina útsendingu á [[kryddsíld (sjónvarpsþáttur)|kryddsíld]] [[Stöð 2|Stöðvar 2]] á gamlársdag þar sem [[Sigmundur Ernir Rúnarsson]] var þáttastjórnandi. Hópur fólks fór gekk með blys frá Stjórnarráðinu á Austurvöll til að færa mótmælin nær þeim sem verið var að mótmæla.<ref name="10ar" /> Lögregla var með viðbúnað og til átaka kom við mótmælendur sem ruddu sér leið inn á hótelið og kveiktu þar í reyksprengjum og blysum.<ref name=":2" /> Lögregla beitti piparúða á mótmælendur og þurftu nokkrir að leita aðhlynningar vegna þess. Grjóti var kastað í andlit eins lögreglumanns sem kjálkabrotnaði.<ref>{{tímarit.is|4016189|Útsending Kryddsíldar rofin|útgáfudagsetning=2. janúar 2009|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=6}}</ref> Mótmælendur klipptu að lokum í sundur myndsnúru sem lá frá hótelinu að bíl fyrir utan og útsendingu var hætt. Seinna lýsti Arnar Rúnar Marteinsson varðstjóri því að það hversu mikil læti urðu þennan dag hafi komið lögreglu á óvart. Lögregla var fáliðuð þar sem meiri mannskapur hafði verið boðaður á vakt um kvöldið.<ref name="10ar">{{cite web|url=https://www.visir.is/g/20181905781d/tiu-ar-fra-hruni-sau-i-hvad-stefndi-eftir-kryddsildarmotmaelin|title=Tíu ár frá hruni: Sáu í hvað stefndi eftir Kryddsíldarmótmælin|date=1. október 2018|author=Sunna Kristín Hilmarsdóttir|website=Vísir.is}}</ref> Í skýrslu um aðgerðir lögreglu á þessum tíma kemur fram hjá ónefndum lögreglumanni sem var við störf þennan dag: <blockquote>Hluti mótmælenda á þessum tíma var vissulega góðkunningjar lögreglunnar og ungt róttækt fólk. Stór hluti var þó „venjulegir“ borgarar sem dags daglega myndu ekki taka þátt í skemmdarverkum, ofbeldi eða svívirða lögreglumenn við skyldustörf. [...] Mér virðist söguskýringin ætla að verða sú að þeir sem komu illa fram í mótmælunum og gengu of langt hafi bara verið lítill hópur góðkunningja lögreglunnar. Ekkert er fjær sanni í mínum huga.<ref name=":2" />{{rp|82}}</blockquote> === Þrettándi mótmælafundur, 3. janúar 2009 === Þrettándi laugardagsfundurinn var haldinn 3. janúar 2009 undir yfirskriftinni „Breiðfylking gegn ástandinu“.<ref>{{tímarit.is|5244935|Dagný Dimmblá sló í gegn|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=5.1.2009|blaðsíða=11}}</ref> Ræðumenn voru Halldóra Guðrún Ísleifsdóttir kennari og grafiskur hönnuður,<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/hgi030109.pdf Raddir fóklsins: Ræða Halldóru Guðrúnar Ísleifsdóttur 3. janúar, 2009.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref>, Einar Már Guðmundsson rithöfundur <ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/emg030109.pdf Raddir fólksins: Ræða Einars más Guðmundssonar 3. janúar 2009]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> og Dagný Dimmblá Jóhannsdóttir, 8 ára nemandi í Ísaksskóla.<ref>{{tímarit.is|401628|Átta ára stúlka í ræðustól|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=4. janúar 2009|blaðsíða=2}}</ref> Skipuleggjendur töldu að um 5.000 manns hefðu verið á Austurvelli, en lögregla taldi nokkuð færri.<ref>{{tímarit.is|4016280|Þúsundir á Austurvelli|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=1|útgáfudagetning=4.1.2009}}</ref> <gallery> Image:W13 Hördur Torfason organizer 0366.JPG|Hörður Torfason. Image:W13 Protesters 0394.JPG|Mótmælendur með skilti. Image:W13 Einar Már Gudmundsson speaker 0477.JPG|Einar Már Guðmundsson. Image:W13 Protesters 0412.JPG|Mótmælandi með öryggisgleraugu og öryggishjálm. Image:W13 Protesters 0434.JPG|Mótmælendur á Austurvelli. </gallery> === Fjórtándi mótmælafundur, 10. janúar 2009 === Fjórtándi laugardagsfundurinn var haldinn kl. 15:00 laugardaginn 10. janúar. Ræðumenn voru [[Þorvaldur Þorvaldsson]] trésmiður, [[Lilja Mósesdóttir]] hagfræðingur,<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/pistlar/penninn/lilja-mosesdottir/nr/574|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090130155618/www.smugan.is/pistlar/penninn/lilja-mosesdottir/nr/574|website=Smugan|date=10. janúar 2009|title=Þegar ekkert er eins og áður|author=Lilja Mósesdóttir|archive-date=30.1.2009}}</ref> og Lárus Páll Birgisson sjúkraliði.<ref>{{cite web|url=http://this.is/nei/?p=2430|website=Nei.|title=En þjóðin er þér ósammála|date=13. janúar 2009|author=Lárus Páll Birgisson|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090130154239/http://this.is/nei/?p=2430|archive-date=30.1.2009}}</ref> Skipuleggjendur töldu að um 4.000 manns hefðu mætt á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|6425368|Sandkorn|blað=DV|útgáfudagsetning=12.1.2009|blaðsíða=14}}</ref> <gallery> Image:W14 Lilla Mosesdottir speaker 0741.JPG|Lilja Mósesdóttir Image:W14 Protesters 0711.JPG|Mótmælandi með skilti með „Fjandafælu“ [[Jón lærði Guðmundsson|Jóns lærða]]. Image:W14 Protesters 0801.JPG|Horft yfir mannfjöldann á Austurvelli. Image:W14 Protesters 1063.JPG|Fánar mótmælenda. </gallery> === Fimmtándi mótmælafundur, 17. janúar 2009 === Fimmtándi laugardagsfundurinn fór fram 17. janúar 2009 kl. 15:00. Á fjórða þúsund manns mættu á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|5245740|Yfir þrjú þúsund á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=19.1.2009|blaðsíða=8}}</ref> Ræðumenn voru Svanfríður Anna Lárusdóttir, sem var atvinnulaus, og [[Gylfi Magnússon]] dósent í viðskiptafræði við Háskóla Íslands.<ref>{{cite web|url=http://www3.hi.is/%7Egylfimag/A_Austurvelli_17-1-09.pdf|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090425050335/http://www3.hi.is/%7Egylfimag/A_Austurvelli_17-1-09.pdf|title=Ræða á Austurvelli 17. janúar 2009|author=Gylfi Magnússon|date=17. janúar, 2009|website=Hi.is|archive-date=25.4.2009}}</ref> Mótmæli fóru fram á sex stöðum á landinu þennan dag: Reykjavík, Ísafirði, Akureyri, Dimmuborgum í Mývatnssveit, Selfossi og Egilsstöðum.<ref>{{cite web|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090417233855/ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item246628/|archive-date= 17.4.2009|website=Ruv.is|date=17. janúar 2009|title=Mótmælt á sex stöðum á landinu|url=http://ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item246628/}}</ref><ref>{{cite web|url=https://larahanna.blog.is/blog/larahanna/entry/774190/|author=Lára Hanna Einarsdóttir|date=18.1.2009|title=Mótmælt víða um land|website=blog.is}}</ref> Samtökin Nýjar raddir sem [[Ástþór Magnússon]] stofnaði til höfuðs Röddum fólksins, efndu til samkomu við Austurvöll sama dag klukkan 15:15. Þar áttu umræður að hefjast með stuttu ávarpi og þá átti orðið að vera laust. Lögreglan mætti á staðinn og fjarlægði sendiferðabíl og annan búnað Nýrra radda. Í framhaldi kærðu Nýjar raddir framgöngu lögreglu.<ref>{{cite web|url=http://lydveldi.blog.is/blog/lydveldi/entry/774223/|title=STJÓRNSÝSLUKÆRA vegna Lögreglunnar í Reykjavík|author=Ástþór Magnússon|website=blog.is|date=17.1.2009}}</ref> <gallery> Image:W14x Protesters 0976.JPG|Hópur heilbrigðisstarfsfólks mótmælir niðurskurði vegna Bankahrunsins. Image:W14x Protesters at Austurvöllur 0993.JPG|Mótmælaskilti þar sem má sjá skrifað „Helvítis fokking fokk!“ og „Ég er ekki þjóðin“. Image:W14x Speaker Gylfi Magnusson 1025.JPG|Gylfi Magnússon. Image:W14x Speaker Svanfridur Anna Larusdottir 1060.JPG|Svanfríður Anna Lárusdóttir. Image:W14x Protesters 1099.JPG|Súpueldhús á Austurvelli. </gallery> === Mótmæli við Alþingishúsið, 20. janúar 2009 === Þriðjudaginn 20. janúar kom Alþingi saman á ný eftir jólafrí og Raddir fólksins höfðu boðað mótmæli af því tilefni. Krafa mótmælenda var að boðað yrði til kosninga sem fyrst. Þingsetning var klukkan 13:00. Þá var hópur mótmælenda mættur á Austurvöll og fjölgaði eftir því sem leið á daginn. Mótmælendur slógu á trommur og hrópuðu slagorðið „Vanhæf ríkisstjórn“. Sturla Jónsson var með gasknúnar flautur sem gáfu frá sér mikinn hávaða.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/20/piparudi_og_handtokur/|title=Piparúði og handtökur við Alþingi|website=Mbl.is|date=20.1.2009}}</ref> Lögreglumenn í óeirðabúningum skipuðu sér framan við Alþingishúsið og í Alþingisgarðinum til að varna mótmælendum inngöngu í Alþingishúsið. Um 20 manns voru handteknir í Alþingisgarðinum og fluttir í bílakjallara Alþingis.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22324/|title=Myndskeið: Þjóðin var í Alþingisgarðinum|website=Mbl.is|date=20.1.2009}}</ref> Mótmælendur á Austurvelli hentu reyksprengjum og súrmjólk á lögregluna sem beitti bæði kylfum og piparúða á mótmælendur.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22325/|title=Myndskeið: Beittu kylfum á mótmælendur|website=Mbl.is|date=20.1.2009}}</ref> Margar rúður í Alþingishúsinu voru brotnar. Töluverður fjöldi mótmælenda hélt áfram trommuslætti eftir að þingmenn hurfu úr þinghúsinu, og um sjöleytið var kveiktur bálköstur norðan við Skálann, viðbyggingu Alþingishússins.<ref name=":2" />{{rp|101}} Í blöðunum var mótmælunum lýst sem mestu mótmælum Íslandssögunnar frá 1949<ref>{{tímarit.is|5245813|Mestu mótmæli frá 1949|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=21.1.2009|blaðsíða=1}}</ref> og farið var að tala um þau sem „byltingu“.<ref>{{tímarit.is|6364164|Janúarbyltingin á Austurvelli|blað=DV|útgáfudagsetning=21.1.2009|blaðsíða=2}}</ref> Fyrr um kvöldið höfðu mótmælendur reynt að kveikja í [[Óslóartréð|Óslóartrénu]] þar sem það stóð en eldurinn hafði slokknað af sjálfu sér.<ref>{{cite web|url=http://www.visir.is/osloartred-fellt-og-brennt/article/2009276463267|title=Oslóartréð fellt og brennt|date=20.1.2009|website=Vísir.is}}</ref> Laust fyrir miðnætti gerðu nokkrir mótmælendur aðra atlögu að trénu með því að klippa á víra sem héldu því uppi. Eftir dágóða stund tókst að fella tréð. Mótmælendur drógu tréð fyrir framan Skálann á Austurvelli<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/21/osloartred_borid_a_balid/|title=Óslóartréð borið á bálið|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Gerðar voru nokkrar tilraunir til þess að kveikja í trénu en erfitt reyndist að fá það til að loga. Það hafðist þó að lokum og bálið logaði lengi þar sem mótmælendur bættu á það eldsmat af nærliggjandi byggingarsvæðum. Um tvöleytið hófu lögregla og slökkvilið að slökkva bálið og aðra elda sem mótmælendur höfðu kveikt á Austurvelli. Aðgerðum lögreglu lauk ekki fyrr en um klukkan 3 um nóttina.<ref name=":2" />{{rp|103}} Nokkrir eftirmálar urðu eftir þessi mótmæli, þar sem [[Geir Jón Þórisson]] hélt því fram í skýrslu lögreglu um mótmælin árið 2012 að þingmenn [[Vinstri græn]]na, [[Steingrímur J. Sigfússon]] og [[Álfheiður Ingadóttir]], hefðu gagnrýnt störf lögreglu í þinghúsinu þennan dag. Hann hélt því líka fram að Álfheiður hefði verið í sambandi við mótmælendur í Alþingisgarðinum fyrr um daginn með farsíma úr þinghúsinu.<ref name=":2" />{{rp|98}} Álfheiður vísaði því á bug að hún hefði stýrt mótmælunum við húsið.<ref>{{cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/alfheidur-oskar-gagna-fra-logreglu|title=Álfheiður óskar gagna frá lögreglu|date=27.2.2012|website=RÚV}}</ref> Þetta varð samt tilefni [[samsæriskenning]]ar um að mótmælin hefðu í raun ekki verið sjálfsprottin heldur skipulögð af Vinstri grænum (sem voru í stjórnarandstöðu) og hafi lyktað með eins konar [[valdarán]]i.<ref>{{cite web|url=https://www.althingi.is/altext/140/03/r29141646.sgml|author=Vigdís Hauksdóttir|title=Ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur stjórnlagaráðs að frumvarpi til stjórnarskipunarlaga|date=29.3.2012|website=Alþingi.is}}</ref><ref>{{cite web|url=https://andriki.is/2010/10/07/fimmtudagur-7-oktober-2010/|title=Fimmtudagur 7. október 2010|date=7.10.2010|website=Andríki}}</ref><ref>{{cite web|url=https://kjarninn.is/skodun/2018-09-18-rytingsstunga-nasistanna-yfirfaerd-island-ii/|author=Þorvaldur Logason|title=Rýtingsstunga nasistanna yfirfærð á Ísland II|date=20.9.2018|website=Kjarninn}}</ref> <gallery> Image:W15 090120-DSC01585.JPG|Trommusláttur framan við Alþingishúsið. Image:W15 Police 1445.JPG|Mótmælendur slá á fötur upp við lögreglumenn sem standa þétt upp við Alþingishúsið. Image:W15 Protesters 1231.JPG|Reykur vegna blysa og reyksprengja yfir Austurvelli. Image:W15 Protesters 1253.JPG|Lögregla ræðir við mótmælendur. Image:W15 Protesters 1807.JPG|Fólk safnast við bálköstinn um kvöldið. </gallery> === Mótmæli við Stjórnarráðið og Alþingishúsið, 21. janúar 2009 === Daginn eftir þingsetningu mættu mótmælendur á Austurvöll klukkan eitt. Jarðarför átti að vera í Dómkirkjunni klukkan 3 og mótmælendur fluttu sig því að Stjórnarráðinu þar sem mótmælin héldu áfram. Stór hópur lögreglumanna í óeirðabúnaði þurfti að aðstoða ráðherra við að komast þaðan. Mótmælendur veittust að forsætisráðherra, Geir Haarde, þegar hann steig út í ráðherrabílinn og [[Hallgrímur Helgason]] rithöfundur barði með báðum hnefum á húddið á bílnum þegar hann ók frá Stjórnarráðinu í gegnum mannþröngina um klukkan tvö.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22350/|title=Erlendir fjölmiðlar fjalla um atvikið við stjórnarráðið|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref><ref>{{cite web|url=http://news.bbc.co.uk/2/hi/europe/7843412.stm |title=Protesters hit Icelandic PM's car|date=21.1.2009|website=BBC NEWS}}</ref> Eftir það héldu mótmælin áfram nokkra stund en færðust svo aftur inn á Austurvöll. Þar var þögn meðan á jarðarförinni stóð. Dómkirkjuprestur hafði beðið mótmælendur um að hafa hljótt við kirkjuna.<ref>{{tímarit.is|5245874|Aðsúgur gerður að ráðherra|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=22.1.2009|blaðsíða=14}}</ref> Mótmælin héldu svo áfram eftir 4. Lögreglan sló skjaldborg um Alþingishúsið líkt og daginn áður og varð fyrir eggjakasti. Innan dyra hafði boðaður þingfundur hins vegar verið felldur niður. Mótmælendur reyndu að kveikja bál á nokkrum stöðum á Austurvelli en þau voru slökkt jafnharðan.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22337/|title=Myndskeið: Mótmæla aftur í dag|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Klukkan 8 um kvöldið hófst fundur Samfylkingarfélagsins í Reykjavík í [[Þjóðleikhúsið|Þjóðleikhúskjallaranum]]. Þangað hélt stór hópur mótmælenda og kveikt var bál utan við innganginn. Á fundinum ályktaði félagið að slíta bæri stjórnarsamstarfinu við Sjálfstæðisflokkinn.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/21/samthykktu_alyktun_um_stjornarslit/|title=Samþykktu ályktun um stjórnarslit|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Eftir að fundinum lauk héldu mótmælendur aftur á Austurvöll þar sem lögregla varð fyrir grjótkasti og beitti piparúða til að dreifa mannfjöldanum. Piparúðinn kláraðist um miðnætti og tók lögreglan þá til þess bragðs að sprengja [[táragas]]sprengjur í fyrsta sinn frá 1949.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/22/taragasi_beitt_a_austurvelli/|date=22. janúar, 2009|title=Táragasi beitt á Austurvelli|website=Mbl.is}}</ref> Ein örsaga frá þessu kvöldi sem er höfð eftir í bókinni ''Hrunið'' eftir [[Guðni Th. Jóhannesson|Guðna Th. Jóhannesson]] er að svissneski listaverkasafnarinn [[Francesca Thyssen-Bornemisza]] hafi haldið kvöldverðarboð fyrir íslenska myndlistarmenn á veitingastaðnum Við Tjörnina og lyktin af táragasinu borist gestum sem stóðu og drukku kampavín á svölunum.<ref>{{cite journal|author=Benedikt Jóhannesson|year=2009|journal=Skírnir|volume=183|number=2|title=Í skugga hrunsins: Ritdómar|page=519|url=https://timarit.is/gegnir/991008671949706886}}</ref> Thyssen-Bornemisza var áberandi bakhjarl íslenskrar myndlistar á þessum tíma og árin eftir hrun. Eftir að táragasinu var beitt færðu mótmælendur sig aftur að Stjórnarráðinu þar sem hópur lögreglumanna stóð fyrir framan húsið og varð fyrir töluverðu grjótkasti. Um klukkan 2 gerðist það hins vegar að hópur mótmælenda tók sér stöðu framan við lögreglumennina til að verja þá fyrir grjótkastinu og hvetja fólk til að hætta því. Eftir það róuðust mótmælin.<ref name=":2" />{{rp|120}} Næstu daga var kallað eftir því að mótmælendur sýndu andstöðu við ofbeldi með því að auðkenna sig með appelsínugulum lit (sem var vísun í [[Appelsínugula byltingin|appelsínugulu byltinguna]] í Úkraínu 2004-5).<ref>{{tímarit.is|5245941|Mótmæla ofbeldi|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=23.1.2009|blaðsíða=17}}</ref> Sjö lögreglumenn slösuðust í mótmælunum, aðallega út af grjótkasti.<ref name=":2" />{{rp|120}} <gallery> Image:W15a Protesters 1894.JPG|Lögreglumenn við Stjórnarráðið. Image:W15a Protesters 1897.JPG|Mótmæli við Stjórnarráðið. Image:W15a Protesters 1919.JPG|Mótmælaskilti við Stjórnarráðið. Image:W15a Protesters 1943.JPG|Hópur mótmælenda við Stjórnarráðið. Image:W15b Protesters 2269.JPG|Lögreglumenn mynda skjaldborg við Alþingishúsið. </gallery> === Mótmæli við Alþingishúsið, 22. janúar 2009 === [[Mynd:W15c Protesters 2580.JPG|thumb|Mótmælendur slá á trommur.]] Á fimmtudeginum var mótmælt sem fyrr og trommur barðar, en mótmælin voru mun friðsamlegri en dagana tvo þar á undan. Áætlað var að 400-500 manns hefðu mætt á Austurvöll. Sumir mótmælendur færðu lögreglumönnum blóm. Ýmis samtök sem höfðu tekið þátt í mótmælunum sendu frá sér yfirlýsingar þar sem ofbeldi gegn lögreglu var fordæmt. Raddir fólksins og ýmsir aðrir hópar boðuðu hlé á mótmælum föstudags- og laugardagskvöld þar sem áfengi og mótmæli færu ekki saman.<ref>{{tímarit.is|5245940|Söngur og rósir á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=23.1.2009|blaðsíða=17}}</ref> Margir mótmælendur auðkenndu sig með appelsínugulum borðum og tóku sér sumir stöðu með lögreglu við þinghúsið. Seinna um kvöldið var lögreglumönnum í óeirðabúnaði skipt út fyrir lögreglumenn í hefðbundnum einkennisbúningi.<ref name=":2" />{{rp|128}} Mótmælin stóðu engu að síður fram yfir 11 um kvöldið. <blockquote>Þrátt fyrir meiðsl á fólki, beinbrotna mótmælendur eftir barsmíðar lögreglu, þrátt fyrir að táragasi hafi verið beitt til að sundra mótmælendum og lögreglumaður dvalið á sjúkrahúsi í skammtímalegu eftir miðvikudaginn létu mótmælendur ekki bilbug á sér finna og mættu aftur í gær, fimmtudaginn 22. janúar, til aðgerða á Austurvelli. Lögreglan virðist spila ''good cop-bad cop'' að hætti bíómynda: nú var Geir Jón á svæðinu og fór þá allt friðsamlega fram. Grímuklæddir og grímulausir höfðu hátt saman, í ró og spekt. Mótmælendur færðu lögreglumönnum blóm og heitt kakó. Einn og einn var tekinn af lögreglu, en það var að mestu gert ofstopalaust. - Nei.<ref>{{cite web|url=http://this.is/nei/?p=3221|website=Nei.|date=23. janúar 2009|title=''Good cop''-dagur á Austurvelli|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090130152753/http://this.is/nei/?p=3221|archive-date=30.1.2009|url-status=dead}}</ref></blockquote> === Sextándi mótmælafundur, 24. janúar 2009 === Sextándi laugardagsfundurinn fór fram 24. janúar klukkan 3 á vegum Radda fólksins. Ræðumenn voru [[Magnús Björn Ólafsson]] blaðamaður, [[Hildur Helga Sigurðardóttir]] blaðamaður, Jakobína Ingunn Ólafsdóttir stjórnsýslufræðingur og [[Guðmundur Andri Thorsson]] rithöfundur. Um það bil 6000 manns tóku þátt í mótmælunum.<ref>{{cite web|url=http://www.ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item247637/|title=Allt að 6000 á Austurvelli í dag|date=24.1.2009|website=RÚV|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090206120317/http://www.ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item247637/|archive-date=6.2.2009}}</ref> Samkvæmt dagbók lögreglu fóru mótmælin vel fram og mun jákvæðari andi en dagana á undan. Margir auðkenndu sig með appelsínugulum lit til að sýna andstöðu við ofbeldi. Aðgerðum lögreglu lauk fyrir 7.<ref name=":2" />{{rp|142}} <gallery> Image:W16 Drummers 02618.JPG|Trommað við Alþingishúsið. Image:W16 Thorvaldur performs 02631.JPG|[[Þorvaldur Þorvaldsson]] trésmiður syngur. Image:W16 Speaker Magnus Björn Olafsson 2682.JPG|Magnús Björn Ólafsson með appelsínugulan borða. Image:W16 Protesters 2687.JPG|Mótmælaskilti í líki umferðarskiltis. Image:W16 Protester 2729.JPG|Mótmælendur á Austurvelli. Appelsínugulur litur er áberandi. </gallery> === Stjórnarslit, 26. janúar 2009 === Föstudaginn 23. janúar hafði Geir H. Haarde, forsætisráðherra, boðað til blaðamannafundar í Valhöll þar sem hann sagði frá því að hann hefði greinst með [[krabbamein]] og hygðist segja af sér formennsku í flokknum.<ref>{{tímarit.is|5246178|Aðdragandi sögulegra slita|blað=Morgunblaðið|höfundur=Una Sighvatsdóttir|útgáfudagsetning=27.1.2009|blaðsíða=15}}</ref> Samfylkingin brást við því með tilboði um [[þjóðstjórn]] undir forsæti [[Jóhanna Sigurðardóttir|Jóhönnu Sigurðardóttur]], þáverandi félagsmálaráðherra. Þetta þótti Sjálfstæðismönnum óaðgengilegt skilyrði og töluðu um ístöðuleysi samstarfsflokksins eftir brotthvarf formannsins, [[Ingibjörg Sólrún Gísladóttir|Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur]], sem greindist með krabbamein í höfði í september 2008.<ref>{{cite web|url=http://mbl.is/mm/frettir/sjonvarp/22438/|title=Ásaka hvert annað um hroka|date=26.1.2009|website=Mbl.is}}</ref><ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/kosning/2009/01/26/sett_fram_til_ad_knyja_fram_stjornarslit/|title=Sett fram til að knýja fram stjórnarslit|date=26.1.2009|website=Mbl.is}}</ref><ref>{{tímarit.is|4020086|Deila um ástæður slitanna|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=27.1.2009|blaðsíða=8}}</ref> Sunnudaginn 25. janúar, tilkynnti þáverandi viðskiptaráðherra, [[Björgvin G. Sigurðsson]], um afsögn sína. Sama dag var tilkynnt að þáverandi forstjóri fjármálaeftirlitsins [[Jónas Fr. Jónsson]] og stjórn þess myndu segja af sér. Með þessu kvaðst Björgvin vera að axla pólitíska ábyrgð sem viðskiptaráðherra á [[Bankahrunið á Íslandi|bankahruninu]]. Mánudaginn 26. janúar sagði [[Jón Sigurðsson (f. 1941)|Jón Sigurðsson]] sig úr bankaráði Seðlabankans.<ref>{{tímarit.is|5246178|Sagði sig úr bankaráði Seðlabanka Íslands|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=27.1.2009|blaðsíða=14}}</ref> Mánudaginn 26. janúar 2009, funduðu Geir H. Haarde og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir í Alþingishúsinu. Á þeim fundi var ákveðið að slíta ríkisstjórnarsamstarfi flokkanna. Að fundi loknum gekk Geir H. Haarde á fund forseta Íslands, [[Ólafur Ragnar Grímsson|Ólafs Ragnars Grímssonar]], á [[Bessastaðir|Bessastöðum]] og baðst lausnar fyrir hönd ráðuneytis síns og ríkisstjórnarinnar.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/kosning/2009/01/26/geir_til_bessastada_klukkan_16/|title=Geir til Bessastaða klukkan 16|date=26.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Lítill hópur mótmælenda fagnaði stjórnarslitunum með trommuslætti á Austurvelli. Nokkru áður var farið að nota heitið „búsáhaldabyltingin“ um mótmælin dagana á undan og eftir stjórnarslitin festist sú orðanotkun í sessi. Dagana á eftir var mynduð [[Fyrsta ráðuneyti Jóhönnu Sigurðardóttur|minnihlutastjórn undir forsæti Jóhönnu Sigurðardóttur]] með þátttöku [[Vinstri græn]]na. [[Framsóknarflokkurinn]] féllst á að verja stjórnina falli með því skilyrði að boðað yrði til kosninga um vorið. [[Alþingiskosningar 2009]] voru svo haldnar í apríl. Eitt nýtt framboð, [[Borgarahreyfingin]], spratt beinlínis upp úr mótmælunum á Austurvelli og fékk fjóra þingmenn í kosningunum.<ref>{{tímarit.is|5249027|Borgarahreyfingin - þjóðin á þing|blað=Morgunblaðið|höfundur=Þór Saari|útgáfudagsetning=17.3.2009|blaðsíða=19}}</ref> <gallery> Image:W16a Protester 02999.JPG|Mótmælandi á Austurvelli. Image:W16a Bessastadir 03017.JPG|Sjónvarpsfólk bíður komu forsætisráðherra til Bessastaða. Image:W26a Geir H. Haarde arrives 03030.JPG|Geir H. Haarde kemur til Bessastaða. Image:W16a Resignation 3041.JPG|Geir H. Haarde tilkynnir fjölmiðlum afsögn sína. </gallery> === Sautjándi mótmælafundur, 31. janúar 2009 === Sautjándi laugardagsfundur Radda fólksins var haldinn 31. janúar og kynntur sem „sigurhátíð“.<ref>{{tímarit.is|5246507|Sautjándi mótmælafundurinn|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=2.2.2009|blaðsíða=7}}</ref> Um 2000 manns mættu á fundinn. Þjóðkórinn söng ættjarðarlög. Ræðumenn voru Viðar Hreinsson bókmenntafræðingur, [[Katrín Snæhólm Baldursdóttir]] myndlistarkona og Viðar Þorsteinsson heimspekingur. Um kvöldið voru tónleikar á skemmtistaðnum NASA við Austurvöll undir yfirskriftinni „Búsáhaldaboogie“. Þar komu fram [[Mug­i­son]], [[Sudd­en We­ather Change]], [[Reykja­vík (hljómsveit)|Reykjavík]], [[XXX Rottweilerhundar]] og [[Jeff Who]].<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/folk/frettir/2009/01/31/sigurhatid_radda_folksins_a_austurvelli/|title=Sigurhátíð Radda fólksins á Austurvelli|date=31.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> <gallery> Image:W17 Chorus of the Nation 3322.JPG|Þjóðkórinn. Image:W17 Katrin Snæholm Baldursdottir speaker 3389.JPG|Katrín Snæhólm Baldursdóttir. Image:W17 Protesters 3402.JPG|Hörður Torfason í hópi mótmælenda. </gallery> === Fleiri mótmælafundir vegna Bankahrunsins === Næstu mánuði héldu laugardagsfundir áfram á vegum Radda fólksins, þótt mun færri mættu á flesta þeirra en áður. Krafa mótmælenda var að stjórn Seðlabanka Íslands myndi víkja.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/02/07/thyskir_sparifjareigendur_i_hopi_motmaelenda/|title=Þýskir sparifjáreigendur í hópi mótmælenda|date=7.2.2009|website=Mbl.is}}</ref> Þetta breyttist þegar fyrstu samningarnir vegna [[Icesave]]-reikninganna litu dagsins ljós, en fjölmenn mótmæli vegna þeirra voru sumarið 2009, meðal annars á vegum aðgerðahópsins [[InDefence]].<ref>{{tímarit.is|5260731|„Hvar er forsetinn með öll sín sambönd?“|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=14.8.2009|blaðsíða=2|höfundur=Sigurður Bogi Ævarsson}}</ref> Alls urðu laugardagsfundir Radda fólksins fleiri en 30.<ref>{{cite web|url=https://www.visir.is/g/2009495068878/raddir-folksins-a-austurvelli-i-dag|title=Raddir fólksins á Austurvelli í dag|date=20.6.2009|website=Vísir.is}}</ref> Allt árið 2010 var mótmælt vegna uppgjörs [[húsnæðislán]]a og [[gengislán]]a almennings. Þessi mótmæli náðu hámarki 4. október 2010 þegar allt að 7.000 mættu á Austurvöll,<ref name=":2" />{{rp|233}} bál voru kveikt og flugeldar sprengdir.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2010/10/04/metfjoldi_a_austurvelli/|title=Metfjöldi á Austurvelli|author=Baldur Arnarsson|date=4.10.2010|website=Mbl.is}}</ref> == Mótmælendur == Samkvæmt íslensku kosningarannsókninni sem er gerð á landsvísu eftir hverjar kosningar, sögðust 17% svarenda hafa tekið þátt í mótmælum í kjölfar Bankahrunsins og 70% sögðust hafa verið hlynnt mótmælunum.<ref>{{cite conference|title=Búsáhaldabyltingin: Pólitískt jafnræði og þátttaka almennings í mótmælum|author=Eva Heiða Önnudóttir|conference=Þjóðarspegillinn|year=2011|page=39|url=https://skemman.is/handle/1946/10251}}</ref> Rannsóknin sýndi að ekki var mikill munur á þeim sem tóku þátt og þeim sem ekki tóku þátt hvað varðar menntun og tekjur, en hvatar á borð við áhuga á stjórnmálum, að telja sig vinstra megin við miðju í stjórnmálum og að telja mikla hagsmuni vera í húfi, voru lykilástæður þátttöku. Önnur rannsókn sem var gerð á handahófskenndu 609 manna úrtaki á höfuðborgarsvæðinu sýndi að 25% eða fjórðungur íbúa tók þátt í einhverjum mótmælum á Austurvelli í janúar 2009. Mótmælin urðu vettvangur til þess að afla sér upplýsinga um Bankahrunið, efnahagsleg óvissa var áberandi og landsmenn vildu frekari skýringar.<ref name="konnun" /><ref>{{cite journal|title=Economic Crisis and Popular Protest in Iceland, January 2009: The Role of Perceived Economic Loss and Political Attitudes in Protest Participation and Support|author=Jón Gunnar Bernburg|journal=Mobilization: An International Quarterly|year=2015|volume=20|number=2|pages=231–252|doi=10.17813/1086-671X-20-2-231}}</ref> Niðurstöður sýndu að fólk sem var óánægt með lýðræðið og taldi vera spillingu í stjórnmálum, sérstaklega vinstrisinnað fólk, var mun líklegra til að mæta og taka þátt í mótmælunum.<ref name="konnun">{{cite conference|title=Hverjir tóku þátt í Búsáhaldabyltingunni?|author=Jón Gunnar Bernburg, Berglind Hólm Ragnarsdóttir, Sigrún Ólafsdóttir|conference=Þjóðarspegillinn|year=2010|url=https://skemman.is/handle/1946/6856}}</ref> Þau sem að höfðu neikvæðar væntingar um framtíðarstöðu sína og lífskjör voru 15 sinnum líklegri til að sækja mótmælin reglulega, burtséð frá því hver þáverandi lífskjör þeirra voru. Þeir landsmenn sem skilgreindu sig lengst til [[Vinstristefna|vinstri]] voru 50 sinnum líklegri til þess að mæta ítrekað á mótmælin en þeir sem skilgreindu sig lengst til [[Hægristefna|hægri]]. Vantraust á stjórnmálakerfinu hafði líka áhrif; fólk sem bar lítið traust til stjórnmálakerfisins var 6 sinnum líklegra til að mæta á mótmælin. Fólk sem taldi að það væru ójöfn tækifæri í landinu vegna spillingar var miklu líklegra til þess að taka ítrekað þátt í mótmælunum á Austurvelli. Ef hámarks- og lágmarksgildi í mælingunni eru skoðuð, voru þau sem mældust hæst 150 sinnum líklegri til þess að mæta ítrekað en þau sem mældust lægst.<ref name="konnun" /> === Mótmælendahópar, samtök og hreyfingar === Í kjölfar efnahagshrunsins urðu til hópar fólks sem hafði áhyggjur af ástandinu og vildu leggja sitt af mörkum til að freista þess að hafa áhrif. Búsáhaldabyltingin, efnahagskreppan og viðbrögð hinna ýmsu ríkisstjórna við henni, höfðu þau áhrif að fjöldi nýrra grasrótarhreyfinga og stjórnmálaflokka varð til næstu ár á eftir. * [[Raddir fólksins]] voru samtök sem vildu ná saman fólki til þess að mótmæla á friðsaman hátt. Samtökin, með [[Hörður Torfason|Hörð Torfason]] í broddi fylkingar, héldu vikuleg mótmæli á Austurvelli frá 11.október til og með 27.júní 2009 auk annarra funda þar sem fjöldi ólíkra ræðumanna kom fram. * [[Mótmælasamtökin Nýir tímar]] var undir forystu [[Kolbrún Baldvinsdóttir|Kolbrúnar Baldvinsdóttur]] og stóð að fyrstu mótmælunum ásamt Röddum fólksins, og fyrsta „þjóðfundinum“ á Arnarhóli 1. desember, ásamt [[Borgarahreyfingin|Borgarahreyfingunni]]. * [[Neyðarstjórn kvenna]] var femínískur aðgerðahópur sem var stofnaður í október 2008. Þær stóðu fyrir ýmsum aðgerðum sem voru áberandi í mótmælunum á Austurvelli. * [[Andspyrna (hreyfing)|Andspyrna]] var hreyfing anarkista sem stóð fyrir fjölbreyttum aðgerðum auk virkrar þátttöku í mótmælunum á Austurvelli. * [[Borgarahreyfingin]] - þjóðin á þing var upphaflega regnhlífarsamtök ýmissa hópa sem höfðu tekið þátt í mótmælunum. Árið 2009 var stofnaður stjórnmálaflokkur með sama nafni upp úr hreyfingunni. Merki flokksins var appelsínugul slaufa, sem var vísun í tákn andstöðu við ofbeldi í mótmælunum í desember það ár. * [[InDefence]] voru samtök sem stofnuð voru í kjölfar þess að [[ríkisstjórn Bretlands]] kyrrsetti eignir [[Landsbankinn|Landsbankans]] í Bretlandi til að tryggja innistæður breskra sparifjáreigenda 8. október 2008. Samtökin höfðu sig mest í frammi í mótmælum vegna [[Icesave]]-samninganna sumarið 2009. * [[Hagsmunasamtök heimilanna]] voru stofnuð 15.janúar 2009. Markmið þeirra var að taka á brýnum fjárhagsvanda heimilanna sem skapaðist í kjölfar efnahagshrunsins og að forða heimilunum í landinu frá ósanngjarnri eignaupptöku, óbærilegum skuldaklyfjum og upplausn. Samtökin voru áberandi í mótmælum gegn lögum um uppgjör lána árið 2010. == Aðgerðir lögreglu == Eftir að mótmæli hófust í kjölfar bankahrunsins í október 2008 gerði lögregla sér ljóst fyrir að mótmæli af þessari stærðargráðu höfðu ekki sést áður hér á landi og þurfti lögregla því að bregðast við breyttu landslagi og ákveða hvernig skildi bregðast við þegar út brytust fjöldamótmæli. Lögreglan á Íslandi fékk sérhannaðan óeirðarbúnað árið 2002 í tengslum við NATÓ fund sem haldinn var hér á landi og var búist við mótmælum í kjölfarið.Verklagsreglur varðandi mannfjöldastjórnum voru gefnar út í apríl 2002. Það kom svo á daginn að ekki var þörf á þeim viðbúnaði en ákvað lögreglan að viðhalda þeirri þjálufun sem fram hafði farið og halda áfram að verða sér úti um nauðsynlegan búnað í tengslum við mannfjöldastjórnun. Lögregla þurfi lítið að beita sér vegna mótmæla fyrr en árið 2005 þegar vörubílstjórar mótmæltu olíugjöldum og sköttum sem íþyngdi rekstrarumhverfi þeirra. Þegar bankakerfið á Íslandi hrundi þá brutust út mótmæli og var búist við því að almenningur myndi gera áhlaup á bankana og mögulega gætu brotist út óeirðir. Stefán Eiríksson kallaði saman yfirlögregluþjóna og aðstoðarlögreglustjóra sunnudaginn eftir bankahrunið og ræddu þeir meðal annars um það sem gæti komið upp t.d. viðbrögð almennings ef greiðslukortafyrirtæki lokuðu, og mögulega seðlaþurrð hjá bönkunum. Yfirstjórn LRH ákvað að aðkoma lögreglu að mótmælunum  sem voru að brjótast út yrði að lögreglan reyndi í lengstu lög að forðast alla valdbeitingu við störf sín við að halda aftur af mótmælendum heldur reyna að nota samræður og ræða frekar við skipuleggjendur mótmælanna. Handtökur yrðu ekki framkvæmdar nema ómögulegt væri að koma ró á mannskapinn og þá ef um líkamlegu ofbeldi gegn lögreglumönnum eða öðrum væri beitt.<ref name=":2" /> === Skýrsla um aðgerðir lögreglu í mótmælunum === [[Geir Jón Þórisson]] skrifaði árið 2012 skýrsluna „Samantekt á skipulagi lögreglu við mótmælin 2008-2011“ að beiðni [[Stefán Eiríksson|Stefáns Eiríkssonar]] lögreglustjóra höfuðborgarsvæðisins. Hugmyndin var skrá niður á einn stað allar þær upplýsingar sem lögreglan byggi yfir varðandi mótmælin. Á þessu tímabili var Geir Jón starfandi yfirlögregluþjónn og kom að undirbúningi aðgerða lögreglu við mótmælin. Skýrslan er ein mikilvægasta heimildin um aðgerðir lögreglu í mótmælunum. Hún olli talsverðu fjaðrafoki þegar hún kom út, þar sem eintak barst til fjölmiðla þar sem ekki var strikað yfir viðkvæmar upplýsingar. Engu að síður þótti skýrslan góð heimild um vaxandi óánægju í samfélaginu sem leiddi til harðra mótmæla.<ref name=":2" /> Skýrslan rekur stefnu og ákvarðanatöku lögreglustjóra höfuðborgasvæðisins sem og samantekt á einstaka mótmælum. Í lok skýrslunnar koma svo tölfræðiupplýsingar sem sýna meðal annars fjölda lögreglumanna sem tóku þátt í starfi á vettvangi mótmælanna. Skýrslan byggist aðallega á gögnum og skráningum úr lögreglukerfi þar sem dagbók var skrifuð fyrir hvern einasta dag sem mótmæli voru. Farið var yfir umfjallanir fjölmiðla, greinaskrif og fleira, og þannig aflað upplýsinga um gagnrýni á framgöngu lögreglunnar í mótmælum. Skýrsluhöfundur taldi þó að sjálfsagt hefði mátt leggjast í frekari rannsóknarvinnu vegna mótmælanna, en dagbækur lögreglu voru misgóðar heimildir. Hann taldi það kost að hann kom sjálfur að flestum mótmælunum.<ref name=":2" /> Varðandi skipulag lögreglu kom fram að lögreglumönnum var raðað í átta manna flokka sem stjórnað var af flokkstjórum. Fjöldi aðgerðahópanna tók mið af áætluðum fjölda mótmælenda og því hvort menn töldu að einhver átök myndu brjótast út. Fram kemur í skýrslunni að notast hafi verið við aðferðafræði mannfjöldastjórnunar. Því hafi einstaklingsframtak lögreglumanna ekki verið fyrir hendi og þar með auðveldara að tryggja öguð og markviss vinnubrögð. Helsta tölfræði sem kom fram í skýrslunni var eftirfarandi: * Fjöldi aðgerða lögreglu vegna mótmæla sem er lýst í skýrslunni voru 138. * Samtals störfuðu 4.714 lögreglumenn í öllum mótmælunum, margir komu við sögu oftar en einu sinni. * Ef gengið er út frá tímasetningum sem koma fram í skýrslunni má ætla að heildartímafjöldi sem lögregla var við störf tengdum mótmælum hafi verið um 26.656,5 klst. * Áætlaður kostnaður LRH vegna mótmæla á fyrrgreindu tímabili er 65-70 milljónir króna. Innifalið í þeirri upphæð eru kaup á viðbótarbúnaði og fleira. Embætti LRH fékk enga viðbótarfjárveitingu frá ríkinu vegna þessa kostnaðar. Einn mótmælenda sem nefndur er í skýrslunni, [[Eva Hauksdóttir]], óskaði eftir að fá aðgang að skýrslunni. Þegar lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu hafnaði því kærði hún ákvörðunina til úrskurðarnefndar um upplýsingamál. Í des­em­ber 2012 kvað úr­sk­urðar­nefndin upp úr að synj­un lög­reglu­stjór­ans var staðfest, en þó þannig að veita skyldi aðgang að köfl­um sem heita „Gagn­rýni. Viðhorf annarra, s.s. fjöl­miðla“ og að til­tek­inni um­fjöll­un um kær­anda. Eva kvartaði þá til [[Umboðsmaður Alþingis|umboðsmanns Alþing­is]]. Með bréfi í apríl 2013 gerði nefnd­in umboðsmanni grein fyr­ir því að hún væri reiðubú­in til að ­taka málið upp að nýju, bær­ist henni ósk þess efn­is frá kær­anda. Hinn 23. júní 2013 barst slík ósk og hef­ur úr­sk­urður­inn að geyma nýja niður­stöðu um skyldu lög­reglu­stjór­ans á höfuðborg­ar­svæðinu til að af­henda um­rædda skýrslu.<ref>{{cite web|url=http://www.unu.is/urskurdir/nr/8292|title=541/2014. Úrskurður frá 8. október 2014|vefsíða=Stjórnarráð Íslands}}</ref><ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2014/10/19/eva_hauks_faer_adgang_ad_skyrslu_geirs_jons/|title=Eva Hauks fær aðgang að skýrslu Geirs Jóns|date=19.10.2014|website=Mbl.is}}</ref> Skýrslan var gerð opinber 24. október 2014 þegar hún var afhent fjölmiðlum. Ein­tök sem voru send á fjölmiðla voru síðar inn­kölluð eftir að í ljós kom að hægt var að sjá afmáðan text­a, bæði í pappírsútgáfu og stafrænni útgáfu. Skýrslan inniheldur viðkæmar persónuupplýsingar um 75 einstaklinga þar sem meðal annars er greint frá fjölskylduhögum, geðrænum vandamálum og stjórnamálaskoðunum. [[Persónuvernd]] óskaði í kjölfarið eftir skýringum frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Í svari lögreglu við fyrirspurn Persónuverndar kom fram að starfsmenn sem sáu um að afmá texta í skýrslunni höfðu aðeins „almenna tölvukunnáttu“. Skortur hafi verið á nauðsynlegri yfirsýn og eftirliti, og að fram færi öryggisathugun. Alls kvörtuðu fimm til Persónuverndar vegna birtingar skýrslunnar. <ref>{{cite web |url=https://www.personuvernd.is/efst-a-baugi/urskurdir-og-alit/2014/greinar/nr/1873 |title=Geymd eintak |access-date=2017-03-09 |archive-date=2014-11-06 |archive-url=https://web.archive.org/web/20141106094059/http://www.personuvernd.is/efst-a-baugi/urskurdir-og-alit/2014/greinar/nr/1873 |url-status=dead }}</ref><ref>{{cite web|url=http://stundin.is/frett/geir-jon-braut-log-vid-gerd-busahaldaskyrslunnar/|title=Lögreglustjórar brutu gegn mótmælendum|author=Áslaug Karen Jóhannsdóttir|date=4.3.2015|website=Stundin}}</ref> Eftir að skýrslan hafði verið birt í fjölmiðlum barst kæra frá [[Guðmundur Franklín Jónsson|Guðmundi Franklín Jónssyni]], stofnanda [[Hægri grænir|Hægri grænna]], en hann kærði Geir Jón Þórisson vegna ummæla í skýrslunni. Þar er Guðmundar Franklín getið á blaðsíðu 192: „Áður en mótmælin áttu sér stað mátti sjá áskorun á netinu frá Guðmundi Franklín Jónssyni þar sem hann hvatti fólk til þess að mæta og taka með sér úldið grænmæti og annað svipað til þess að henda í bankann.“ == Eftirmæli == Búsáhaldabyltingin hefur þótt umdeilt viðfangsefni. Fræðimenn hafa ólíkar skoðanir, deilt um mikilvægi hennar, arfleið og afleiðingar. Hún hefur einnig verið bitbein í pólítískri umræðu á ýmsum vettvangi. === Opinber umræða === * Í maí 2012 gerð [[Árni Johnsen]] lítið úr Búsáhaldabyltingunni og sagði "Hér varð engin Búsáhaldabylting" í umræðu á Alþingi um þjóðaratkvæðagreiðslu um nýja stjórnaskrá.<ref>http://www.althingi.is/altext/140/05/r18110741.sgml</ref> * [[Egill Helgason]] bloggaði í október 2012 um Reykjavíkurbréf [[Morgunblaðið|Morgunblaðsins]] þar sem lítið var gert úr búsáhaldabyltingunni og aðdranda hennar. Hann var afar ósáttur eftir lestur bréfsins þar sem hann vildi meina að þau væri tilraun til þess að endurskrifa söguna.<ref>{{cite web |url=http://eyjan.pressan.is/silfuregils/2012/10/07/ad-endurskrifa-soguna/ |title=Geymd eintak |access-date=2017-03-18 |archive-date=2017-09-02 |archive-url=https://web.archive.org/web/20170902221640/http://eyjan.pressan.is/silfuregils/2012/10/07/ad-endurskrifa-soguna/ |url-status=dead }}</ref> * [[Una Sighvatsdóttir]] fréttamaður skrifaði grein í október 2009 á [[mbl.is]] sem bar heitið „Búsáhaldabylting í andarstlitrunum“ þar sem hún sagði frá byltingunni og stiklaði á stóru um helstu vendipunkta í atburðarrásinni sem átti sér fyrri hluta árs 2009.<ref>http://www.mbl.is/greinasafn/grein/1302856/</ref> === Bækur === Skrifaðar hafa verið þó nokkrar bækur sem fjalla um búsáhaldabyltinguna. Bækurnar eru að mörgu leiti ólíkar og fjalla um hinar ýmsu hliðar byltingarinnar þrátt fyrir að þær fjalli í grunninn um sama efni. * ''Búsáhaldabyltingin – sjálfsprottin eða skipulögð?'' kom út árið 2013 og er höfundur hennar [[Stefán Gunnar Sveinsson]] sagnfræðingur og blaðamaður. Höfundur reynir að skýra hvernig mótmælin komu til. Bókin er byggð á skýrslum og og viðtölum fremur en fræðilegum kenningum. Að lokum reynir höfundur að svara spurningunni sem varpað er fram í titli bókarinnar.<ref>http://hrunid.hi.is/sagasidferdi/busahaldabyltingin/</ref> * ''Economic Crisis and Mass Protest – The Pots and Pans Revolution in Iceland'' er bók eftir [[Jón Gunnar Bernburg]], prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands sem kom út 2016. Í bókinni skýrir höfundur frá því hvernig efnahagskreppan leiddi til fjöldamótmæla á árunum 2008 og 2009. Bókina byggir höfundur á þriggja ára rannsóknarvinnu þar sem hann tók viðtöl mótmælendur, skoðaði orðræðu í samfélaginu ásamt því að skoða gögn lögreglu. Þá eru mótmælin sett í samhengi við önnur nýleg fjöldamótmæli sem hafa átt sér stað víða um heim.<ref>https://www.routledge.com/Economic-Crisis-and-Mass-Protest-The-Pots-and-Pans-Revolution-in-Iceland/Bernburg/p/book/9781472425478</ref> * ''Útistöður'' er skrifuð af [[Margrét Tryggvadóttir|Margréti Tryggvadóttir]] bókmenntafræðingi og kom út árið 2014. Í bókinni lýsir hún eigin þáttöku í mótmælunum sem leiddu svo til setu hennar á Alþingi vorið 2009. Í bókinni er atburðarrásin rakin frá bankahruninu eins og höfundur upplifði þann tíma. Bókin er fjölbreytt og tekur á mörgum af hitamálunum í íslenskri pólitík eins og [[Icesave]] og umsókn um aðild Íslands að [[ESB]].<ref>http://hrunid.hi.is/sagasidferdi/utistodur/</ref> === Fræðigreinar === * Ingólfur V. Gíslason rannsakaði mótmælin og gaf í kjölfarið út greinina „Lögreglan og Búsáhaldabyltingin“ sem kom út árið 2014. Í greininn leitar hann skýringa á því hversu friðsamleg mótmælin voru miðað við stærðargráðu þeirra. Hann tók viðtal við 13 lögreglumenn sem stóðu vaktina í mótmælunum.<ref>{{cite journal|author=Ingólfur Gíslason|year=2014|title=Lögreglan og búsáhaldabyltingin|journal=Íslenska þjóðfélagið|volume=5|number=2|pages=5-18|url=https://vefsafn.is/is/20220121170206mp_/https://www.thjodfelagid.is/index.php/Th/article/view/66/53}}</ref> * [[Njörður Sigurjónsson]] gaf út árið 2015 greinina „Hávaði búsáhaldabyltingarinnar“ um aðferðir sem mótmælendur beittu í Búsáhaldabyltingunni. Greinin kom út í ''Ritinu - tímariti Hugvísindastofnunar''.<ref name="havadi" /> === Ýmislegt === Árið 2012 var höggmyndin „Svarta keilan, minnisvarði um borgaralega óhlýðni“ eftir spænska myndlistarmanninn [[Santiago Sierra]], sett upp á Austurvelli, gegnt Alþingishúsinu. Verkið á að minna á mikilvægi [[borgaraleg réttindi|borgaralegra réttinda]],<ref>{{cite web|url=https://safneign.listasafnreykjavikur.is/is/verk/H-153|website=Listasafn Reykjavíkur|title=Svarta keilan, minnisvarði um borgaralega óhlýðni}}</ref> en sumir hafa kosið að túlka það sem eins konar minnisvarða um Búsáhaldabyltinguna.<ref>{{tímarit.is|5777218|Svarta keilan tákn um ofbeldi á helgum stað|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=4.10.2012|blaðsíða=2}}</ref> Margir stjórnmálamenn hafa lýst sig andvíga staðsetningu verksins, meðal annars [[Sturla Böðvarsson]] sem þá var [[forseti Alþingis]] sem taldi það reist Alþingi til háðungar, og [[Bergþór Ólason]] þingmaður Miðflokksins sem taldi það merki um sundrungu.<ref>{{cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2022-06-16-svarta-keilan-er-a-rettum-stad|title=Svarta keilan er á „réttum stað“|date=16.6.2022|author=Björn Malmquist|website=RÚV}}</ref> == Tengt efni == * [[Öskra]] * [[Mótmæli 2009-2010]] == Heimildir == {{reflist}} == Tenglar == * [https://hrunid.hi.is/ Hrunið, þið munið - Ráðstefnuvefur og gagnabanki] * http://www.guardian.co.uk/world/2009/jan/22/iceland-protests-recession * http://news.bbc.co.uk/2/hi/europe/7843327.stm {{Hrunið}} [[Flokkur:Efnahagskreppan á Íslandi 2008–2009]] [[Flokkur:Mótmæli á Íslandi]] {{bots|deny=InternetArchiveBot}} kzdtf3622f94q7iygryhej9510m5uvv 1890823 1890822 2024-12-08T15:06:49Z Akigka 183 /* Fleiri mótmælafundir vegna Bankahrunsins */ 1890823 wikitext text/x-wiki {{hreingera|uppfæra, málfar, kaflaskipting, myndanotkun o.s.frv.}} [[Mynd:W15_Protesters_1217.JPG|thumb|Mótmælendur berja á dósir og pottlok á mótmælum 20. janúar 2009.]] [[Mynd:Althingi IMF protest.jpg|thumb|right|Mótmæli við Alþingishúsið í nóvember 2008. Búið er að koma fyrir skilti á svölum hússins sem á stendur „Til sölu (kr) $ 2,100.000.000“ og „IMF Selt“.]] '''Mótmælin á Íslandi í kjölfar efnahagskreppunnar 2008''', betur þekkt sem '''Búsáhaldabyltingin''', voru fjölmenn [[mótmæli]], sem hófust í kjölfar [[Bankahrunið á Íslandi|falls íslensku bankanna]] [[haust]]ið [[2008]]. Boðað var til mótmæla í sömu viku og bankarnir féllu. Í kjölfarið á þeim mótmælum var farið að skipuleggja svokallaða ''laugardagsfundi'' á [[Austurvöllur|Austurvelli]], auk annarra funda og aðgerða á meðal almennings. Mótmælin náðu hámarki í janúar 2009 og lyktaði með því að [[Annað ráðuneyti Geirs H. Haarde|ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar]] féll. Búsáhaldabyltingin er kennd við það að margir þátttakendur börðu sleifum á potta, pottlok og dósir til að skapa takt,<ref name="havadi" /> um leið og þeir sungu [[slagorð]] á borð við „vanhæf ríkisstjórn!“. Skilti með slagorðum eins og „Nýtt lýðveldi“, „Vér mótmælum öll“ og „Helvítis fokking fokk“ voru lýsandi fyrir andrúmsloftið á mótmælunum. Kröfur mótmælenda voru skýrar: stjórn [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankans]] og [[Ríkisstjórn Íslands|ríkisstjórnin]] áttu að víkja þar sem þær væru rúnar öllu trausti almennings. Tveir hópar voru áberandi við skipulagningu mótmæla í byrjun: [[Mótmælasamtökin Nýir tímar]] undir forystu [[Kolfinna Baldvinsdóttir|Kolfinnu Baldvinsdóttur]] fjölmiðlakonu og [[Raddir fólksins]] undir forystu [[Hörður Torfason|Harðar Torfasonar]] tónlistarmanns. Áherslur þessara tveggja hópa voru ólíkar þar sem Nýir tímar vildu leggja áherslu á pólitíska þáttinn á meðan Raddir fólksins voru óflokkspólitísk samtök. Þekktustu mótmælafundirnir voru laugardagsfundir Radda fólksins á Austurvelli þar sem fjöldi fólks flutti ávörp, en aðgerðir fóru fram víðar, meðal annars við [[Stjórnarráð Íslands|Stjórnarráðið]], [[Þjóðleikhúsið]] og Lögreglustöðina við Hlemm. Átök mótmælenda og [[óeirðalögregla|óeirðalögreglu]] fóru stigvaxandi eftir því sem leið á mótmælin og náðu hámarki þegar Alþingi kom saman eftir jólafrí 20. janúar 2009. == Atburðarásin == === Neyðarlögin og bankahrunið, 6. október 2008 === {{aðalgrein|Neyðarlögin}} [[Lausafjárkreppan 2007-2008]] olli því að bankar og aðrar fjármálastofnanir víða um heim urðu gjaldþrota. Stærst þessara gjaldþrota var gjaldþrot [[Lehman Brothers]] í september 2008, sem varð til þess að [[millibankalán]] stöðvuðust tímabundið. Það olli aftur greiðsluerfiðleikum íslenskra banka sem voru með stór [[kúlulán]] á gjalddaga og gátu nú ekki endurfjármagnað þau með nýjum lánum. [[Glitnir banki]] var fyrstur íslensku bankanna sem lenti í erfiðleikum og hratt af stað atburðarás sem leiddi til [[Bankahrunið á Íslandi|gjaldþrots allra þriggja stærstu íslensku bankanna]] og setningu [[neyðarlögin|neyðarlaga]] 6. október 2008. Af því tilefni ávarpaði forsætisráðherra, [[Geir H. Haarde]], landsmenn í beinni útsendingu í sjónvarpi og útvarpi: {{tilvitnun2|Á hinum pólitíska vettvangi, jafnt sem annars staðar, er mikilvægt að slíðra sverðin við þessar aðstæður. Miklu skiptir að við sýnum bæði stillingu og yfirvegun þá erfiðu daga sem nú fara í hönd, látum ekki hugfallast og styðjum hvert annað með ráðum og dáð. Á þann hátt, með íslenska bjartsýni, æðruleysi og samstöðu að vopni, munum við standa storminn af okkur. Guð blessi Ísland.|höfundur=Geir H. Haarde (6. október 2008)}} Setning neyðarlaganna og ávarp forsætisráðherra gerðu almenningi á Íslandi ljóst að fjármálakerfið væri að hrynja með [[Efnahagskreppan á Íslandi 2008-2011|alvarlegum afleiðingum]] fyrir íslenskt efnahagslíf. === Samstöðutónleikar á Austurvelli, 8. október 2008 === Tveimur dögum eftir setningu neyðarlaganna, eða þann 8. október 2008, boðaði [[Bubbi Morthens]] til samstöðutónleika á [[Austurvöllur|Austurvelli]] um hádegið undir yfirskriftinni „Krónan er fallin“.<ref>{{tímarit.is|3634868|Bubbi þjappaði saman þjóðinni|blað=24 stundir|útgáfudagsetning=9. október 2008|blaðsíða=30}}</ref><ref>{{tímarit.is|4201399|Ládeyða á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=9.10.2008|blaðsíða=42}}</ref> Um 1000-1500 manns mættu og allt gekk vel fyrir sig.<ref name=":2" /> Mikið var um fjölskyldufólk með börn, og margir að maula á nesti á meðan tónleikunum stóð. Hljómsveitin [[Buff (hljómsveit)|Buff]] lék með Bubba auk þess sem rapparinn [[Poetrix]] kom fram. Bubbi flutti meðal annars nýtt lag sem hann hafði samið kvöldið áður og hét „Ein stór fjölskylda“. Lagið samdi hann fyrir þennan samstöðufund, en það var frumflutt á [[Rás 2]] um morguninn og svo stuttu síðar á [[Bylgjan|Bylgjunni]]. === Fyrstu mótmælin, 10. október 2008 === Fjórum dögum eftir setningu neyðarlaganna, eða föstudaginn 10. október, var boðað til fyrstu mótmælanna á samskiptamiðlinum [[Facebook]] vegna þess ástands sem skapast hefði við fall bankanna. Fólk var hvatt til að mæta á [[Arnarhóll|Arnarhól]] til að krefjast þess að [[Davíð Oddsson]] seðlabankastjóri segði af sér.<ref name=":0">{{cite book|author=Stefán Gunnar Sveinsson|year=2013|title=Búsáhaldabyltingin: Sjálfsprottin eða skipulögð?|location=Reykjavík|publisher=Almenna bókafélagið}}</ref> Samkvæmt frétt [[Reuters]]-fréttastofunnar mættu um 200 manns á mótmælin.<ref name=":0" /> Síðar færðu mótmælendur sig að [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankanum]]. Allt gekk vel fyrir sig á meðan mótmælunum stóð.<ref name=":2">{{cite report|author=Geir Jón Þórisson|date=30. júní 2012|title=Samantekt á skipulagi lögreglu við mótmælin 2008 til 2011|url=https://rafhladan.is/handle/10802/11046|publisher=Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu}}</ref> Nokkrir mótmælendur urðu ósáttir við það þegar einn úr þeirra hópi fór að syngja „[[Internationalinn]]“ (alþjóðlegt baráttulag [[kommúnismi|kommúnista]]). Sumir létu sig hverfa í kjölfarið þar sem þeir töldu mótmælin vera orðin „of rauð“.<ref name=":0" /> Skipuleggjendum var í kjölfarið ráðlagt að hafa meiri fyrirvara á mótmælunum, sleppa „Nallanum“ og kaupa almennilegt [[gjallarhorn]].<ref name=":0" /> === Samstöðufundur á Ingólfstorgi, 17. október 2008 === Þann 17. október 2008 hélt leikarinn [[Karl Ágúst Úlfsson]] samstöðufund á [[Ingólfstorg]]i. Þetta voru ekki mótmæli heldur [[trommuhringur]] til að sýna að þegar hver og einn leggur fram það sem hann hefur fram að færa þá ná allir að spila saman.<ref name="havadi">{{cite journal|author=Njörður Sigurjónsson|year=2015|title=Hávaði búsáhaldabyltingarinnar|journal=Ritið|volume=15|number=3|pages=137-159|url=https://timarit.is/page/6565669?iabr=on}}</ref> Honum fannst þjóðin þurfa mest á því að halda á þessum erfiðu tímum, að finna að við eigum öll hagsmuna að gæta og að allir þyrftu að leggjast á eitt til að komast á réttan kjöl. Karl Ágúst stóð að samstöðufundinum ásamt fyrirtækinu Practical.<ref>{{Tímarit.is|4008901|Trommað í takt|útgáfudagsetning=18. október 2008|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=1}}</ref> === Annar mótmælafundur, 18. október 2008 === Annar mótmælafundurinn var boðaður klukkan 3, laugardaginn 18. október 2008. Þessi fundur var mun betur skipulagður en sá fyrsti og notaðist við hljóðkerfi og lítið færanlegt svið sem [[Reykjavíkurborg]] útvegaði og komið var fyrir við [[Landsímahúsið]] á [[Austurvöllur|Austurvelli]], líkt og á samstöðutónleikum Bubba 10 dögum fyrr. Aðstandendur voru Hörður Torfason, Kolfinna Baldvinsdóttir, [[Dr. Gunni]] og Andri Sigurðsson. Líkt og á fyrsta fundinum var helsta krafan afsögn seðlabankastjóra. Ræðumenn á fundinum voru [[Þráinn Bertelsson]], rithöfundur,<ref>[http://www.youtube.com/watch?v=RB13PYRcVvE YouTube: Ræða Þráins Bertilssonar 18. október, 2008]</ref> [[Þorvaldur Gylfason]], prófessor við Háskóla Íslands,<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2008/10/thg181008.pdf Raddir fólksins: Ræða - Þorvaldur Gylfason 18. október, 2008.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> [[Ragnheiður Gestsdóttir]], rithöfundur, [[Biggi Veira|Birgir Þórarinsson]], tölvunarfræðingur og tónlistarmaður, og Kolfinna Baldvinsdóttir, fjölmiðlakona. <gallery> Image:W02 Hördur Torfason Organizer.JPG|Hörður Torfason Image:W02 Protesters 07933.JPG Image:W02 Protesters Auturvöllur 07942.JPG Image:W02 Collection 07946.JPG Image:W02 Austurvöllur 07957s.JPG </gallery> === Þriðji mótmælafundur, 25. október 2008 === Þriðji mótmælafundurinn var haldinn laugardaginn 25. október 2008. Nokkur fjöldi safnaðist saman á Austurvelli þar sem [[Einar Már Guðmundsson]], rithöfundur, [[Guðmundur Gunnarsson]], formaður Rafiðnaðarsambandsins, og [[Jón Baldvin Hannibalsson]], fyrrverandi ráðherra, héldu ræður. Eftir fundinn var farið í mótmælagöngu að [[Ráðherrabústaðurinn|Ráðherrabústaðnum]] þar sem hrópað var „brennum bankana!“ um leið og fáni [[Landsbankinn|Landsbankans]] var brenndur. === Fjórði mótmælafundur, 1. nóvember 2008 === Fjórði laugardagsfundurinn var haldinn á Austurvelli laugardaginn 1. nóvember 2008. Í þetta sinn var mótmælaganga frá [[Hlemmur|Hlemmi]] yfir á Austurvöll. Fjórir vörubílar óku á undan göngunni og þeyttu flautur. [[Sturla Jónsson]], einn af forystumönnum í [[mótmæli vörubílstjóra á Íslandi 2008|mótmælum vörubílstjóra]] fyrr þetta sama ár, var einn ræðumanna. Aðrir ræðumenn voru Pétur Tyrfingsson sálfræðingur, Lárus Páll Birgisson sjúkraliði, Ernesto Ortiz veitingamaður, Óskar Ástþórsson leikskólakennari og Birgir Þórarinsson tónlistarmaður. Allt fór vel fram og var áætlaður fjöldi 1000-1500 manns.<ref>{{tímarit.is|4009688|Á annað þúsund mótmæltu|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=2.11.2008|blaðsíða=1}}</ref> Dúkka var hengd upp á hliðið í Austurstræti.<ref name=":2" /> === Fimmti mótmælafundur, 8. nóvember 2008 === [[Image:W05 Buags flag 8282.JPG|thumb|Bónusfáninn á Alþingishúsinu.]] Fimmti laugardagsfundurinn var haldinn 8. nóvember 2008. Ræðumenn voru Ragnheiður Gestsdóttir rithöfundur, Sigurbjörg Árnadóttir fyrrverandi fréttamaður RÚV í Finnlandi, Arndís Björnsdóttir kennari og Einar Már Guðmundsson rithöfundur.<ref>[http://www.youtube.com/watch?v=8nKnTc7DV8U YouTube: Ræða - Einar Már Guðmundsson 8. nóvember, 2008.]</ref> Þetta voru fjölmennustu mótmælin til þessa en samkvæmt lögreglu voru á fjórða þúsund manns mætt á Austurvöll þar sem mótmælin höfðu verið boðuð.<ref name=":2" /> Skömmu eftir að mótmælin hófust klifraði mótmælandi ([[Haukur Hilmarsson]]) upp á þak [[Alþingishúsið|Alþingishússins]] og dró [[Bónus (verslun)|Bónus]]fána að húni á fánastöng hússins. Lögreglumenn fóru á bak við húsið til að gæta að honum og nokkur fjöldi mótmælanda safnaðist þar saman í kjölfarið. Þegar fánamaðurinn kom niður reyndi lögregla að handtaka hann, en mótmælendur komu í veg fyrir það og hann slapp. Mótmælin færðust þá aftur inn á Austurvöll þar sem mótmælendur köstuðu skyri og eggjum í Alþingishúsið. Talsverður hiti var í fólki og átti lögreglan á köflum í basli með að halda aftur af mótmælendum.<ref name=":2" /><ref>{{tímarit.is|4010083|Á fjórða þúsund mótmælti|blað=Vísir|útgáfudagsetning=9. nóvember 2008|blaðsíða=4}}</ref> Frásagnir af ástandinu þennan dag voru mismunandi. Daníel Sigurbjörnsson sagði í viðtali í ''[[Morgunblaðið|Morgunblaðinu]]'' 10. nóvember:<blockquote>„Ástandið var mun alvarlegra í portinu en fjölmiðlar hafa sagt frá. Lögreglumenn voru þar í hættu; þeir kallaðir öllum illum nöfnum og margsinnis hótað lífláti [...] Ég fór inn í portið þegar maðurinn birtist uppi á þaki með Bónusfánann. Þegar einn lögreglumaðurinn ætlaði upp stigann gerði maður í portinu sig líklegan til að kippa honum aftur niður og það hefði valdið stórslysi. Mér tókst einhvern veginn að hindra manninn og var kallaður öllum illum nöfnum fyrir vikið og grýttur með eggjum, jógúrt og tómötum. Ástandið var mun alvarlegra en menn gera sér grein fyrir. Mér fannst öryggi mínu ógnað þrátt fyrir að hafa aðeins ætlað að taka þarna nokkrar myndir fyrir sjálfan mig.“<ref name=":4">{{tímarit.is|4203627|Margmenni við mótmæli á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|höfundur=Halldór Armand Ásgeirsson|útgáfudagsetning=10 nóvember 2008|blaðsíða=8}}</ref></blockquote> [[Ingvar Á. Þórisson]] kvikmyndagerðamaður sagði í ''Morgunblaðinu'' sama dag:<blockquote>„Sá sem strengdi upp Bónus-fánann uppskar mikið lof fyrir og í kjölfarið safnaðist fólk saman inni í portinu þar sem stiginn var. Þar voru aðeins þrír lögreglumenn. Maður heyrði seinna meir að það voru einhverjir tuddar þarna tilbúnir í slagsmál við lögregluna en ég held nú að það hafi verið lítil hætta á því að þau yrðu. Ég tel að það sé langt í að hér sjóði eitthvað upp úr.“</blockquote> Hann taldi lögregluna hafa brugðist vel við mótmælunum. „Ég var þarna fremst og fannst lögreglan bregðast hárrétt við. Þeir voru ekki með neinar brynsveitir og létu ekki æsa sig upp í neitt.“<ref name=":4" /> Á þessum mótmælum mætti [[Gunnar Már Pétursson]] myndlistarmaður í fyrsta sinn með skilti sem á stóð slagorðið „Helvítis fokking fokk!“.<ref>{{cite web|url=https://www.flickr.com/photos/johannesgunnar/3013903904/in/album-72157609177016624|author=Jói Gunnar|website=Flickr|title=Helvítis Fokking Fokk!|date=8.11.2008}}</ref> Þetta átti eftir að verða nokkurs konar einkennisslagorð Búsáhaldabyltingarinnar sem lýsti óánægju án þess að setja fram stefnu eða kröfu um breytingar. <gallery> Image:W05 Speaker Ragnheidur Gestsdottir 08323.JPG|Ragnheiður Gestsdóttir. Image:W05 Protesters Austurvöllur 08325.JPG|Mótmælendur með skilti. </gallery> === Sjötti mótmælafundur, 15. nóvember 2008. === Sjötti laugardagsfundurinn var haldinn 15. nóvember 2008. Ræðumenn voru [[Andri Snær Magnason]] rithöfundur,<ref>[http://www.youtube.com/watch?v=8Hm0yr2kmJU YouTube: Ræður: Viðar Þorsteinsson og Andri Snær 15. nóvember, 2008.]</ref> Viðar Þorsteinsson heimspekingur og [[Kristín Helga Gunnarsdóttir]] rithöfundur. [[Lúðrasveit Íslands]] undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum. Taldi lögregla að um 6000 manns hefðu mætt á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|4204103|Vaxandi styrkur mótmæla|útgáfudagsetning=17.11.2008|blaðsíða=4|blað=Morgunblaðið}}</ref> <blockquote>Mikill hiti var í fundarmönnum og ljóst að fólk krefst aðgerða. Þúsundir manna öskruðu já háum rómi þegar Hörður Torfason, tónlistarmaður og skipuleggjandi mótmælanna, spurði fólk hvort það vildi stjórn Seðlabankans burt. Sömu sögu var að segja þegar hann spurði hvort fólk vildi stjórn Fjármálaeftirlitsins, spillingaröflin og ríkisstjórnina burt. Þúsundraddað já kvað við. Rétt eins og fólk krafðist kosninga í vor með háværu já-svari.<ref>{{cite web|url=http://www.dv.is/frettir/2008/11/15/serfraedingur-i-ad-gelda-og-svaefa/|archive-url=https://vefsafn.is/is/20130502181530/http://www.dv.is/frettir/2008/11/15/serfraedingur-i-ad-gelda-og-svaefa/|website=DV.is|date=15. nóvember, 2008|title=Sérfræðingur í að gelda og svæfa|archive-date=2.5.2013}}</ref></blockquote> Eftir fundinn kastaði fólk eggjum, skyri og klósettrúllum í Alþingishúsið. Kveikt var í klósettrúllu á tröppum hússins, en lögreglan slökkti eldinn.<ref>{{tímarit.is|4010468|Kröfðust lýðræðis|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=16.11.2008|blaðsíða=6}}</ref> Um kvöldið voru vel sóttir samstöðutónleikar í [[Laugardalshöll]] þar sem íslenskt tónlistarfólk bauð til ókeypis tónleika. Meðal flytjenda voru [[Stuðmenn]], [[Buff (hljómsveit)|Buff]], [[Ný dönsk]], [[Ragnheiður Gröndal]], [[Lay Low]], [[Sálin hans Jóns míns (hljómsveit)|Sálin hans Jóns míns]], [[Baggalútur]] og [[HAM (hljómsveit)|Ham]].<ref>{{tímarit.is|4204139|Hlýleg stemning á samstöðutónleikum|útgáfudagsetning=17.11.2008|blað=Morgunblaðið|blaðsíða=40}}</ref> <gallery> image:W06 Speaker Vidar Thorsteinsson 08339.JPG|Viðar Þorsteinsson image:W06 Protesters 08361.JPG|Mótmælaskilti Image:W06 Andri Snær Magnason Speaker 08345.JPG|Andri Snær Magnason Image:W06 Protesters 08446.JPG|Mannfjöldinn á Austurvelli </gallery> === Sjöundi mótmælafundur, 22. nóvember, 2008. === Sjöundi laugardagsfundurinn var haldinn 22. nóvember 2008. Ræðumenn voru Sindri Viðarsson sagnfræðinemi, [[Katrín Oddsdóttir]] laganemi og [[Gerður Pálmadóttir]], atvinnurekandi í Hollandi. Lúðrasveit Íslands undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum og [[Hjalti Rögnvaldsson]] las baráttuljóð. <blockquote>Katrín sagði meðal annars ríkisstjórnina hafa brotið mannréttindi Íslendinga þegar skrifað var undir lánabeiðni til Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Þá væri það ekki ákvörðun þeirra Ingibjargar Sólrúnar og Geirs Haarde hvort gengið yrði til kosninga, eins og þau hafa sagt ekki tímabært. Hún lauk máli sínu með hrópunum "Góðir Íslendingar, við látum ekki kúga okkur" og uppskar mikinn fögnuð viðstaddra." <ref>{{tímarit.is|4010848|Mótmælendur gerast háværari|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=23. nóvember, 2008|blaðsíða=2}}</ref></blockquote> Eftir fundinn var aðgerðahópurinn [[Neyðarstjórn kvenna]] með gjörning þar sem styttan af Jóni Sigurðssyni var klædd í bleikan kjól.<ref>{{cite web|url=https://www.visir.is/g/2008435809d/jon-sigurdsson-klaeddur-i-kjol|title=Jón Sigurðsson klæddur í kjól|dags=22.11.2008|website=Vísir.is}}</ref> <gallery> Image:W07 Band2.JPG|Lúðrasveit Íslands leikur Image:W07 Hjalti Rögnvaldsson 08679.JPG|Ljóðalestur Hjalti Rögnvaldsson Image:W07 Protesters 8727.JPG|Mótmælendur með skilti sem á stendur „Vér mótmælum öll“ Image:W07 Katrin Oddsdottir speaker 08700.JPG|Katrín Oddsdóttir flytur erindi Image:W07 Protesters 8713.JPG|Mótmælendur </gallery> === Áhlaup á lögreglustöðina, 22. nóvember 2008 === {{aðalgrein|Áhlaupið á lögreglustöðina við Hverfisgötu 22. nóvember 2008}} Föstudaginn 21. nóvember var [[Haukur Hilmarsson]] handtekinn af lögreglunni fyrir að hafa klifrað upp í byggingarkrana í tengslum við mótmæli [[Saving Iceland]] á [[Kárahnúkavirkjun|Kárahnjúkum]] árið 2005. Margir töldu að tilgangur handtökunnar væri sá einn að taka hann úr umferð fyrir mótmælin um helgina.<ref>{{cite web|url=http://this.is/nei/?p=893|title=Lögregla tekur mótmælanda úr umferð|website=Nei.|date=22.11.2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090130162516/http://this.is/nei/?p=893|archive-date=30.1.2009}}</ref> Í ræðu sinni á laugardagsmótmælunum daginn eftir fordæmdi Hörður Torfason handtökuna og hvatti viðstadda til að fylkja liði að lögreglustöðinni á Hverfisgötu þar sem Haukur var í haldi. Milli 500 og eitt þúsund manns söfnuðust saman fyrir utan lögreglustöðina þar sem slagorðin „Út með Hauk! Inn með Geir!“ voru hrópuð. Mannfjöldinn braut sér leið í gegnum útidyr hússins, en var hrakinn frá af lögregluliði í óeirðabúningum sem beitti piparúða. Fimm þurftu að leita sér aðhlynningar á slysavarðstofu og erlendis var fjallað um atburðinn eins og óeirðir. Um klukkan 18:00 bárust þær fréttir að Hauki hefði verið sleppt úr haldi og að óþekktur aðili hefði greitt fyrir hann sektina sem hann var handtekinn fyrir að hafa ekki greitt.<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/skyringar/frettaskyringar/nr/89|author=Ásgeir H. Ingólfsson|title=Grátið eggjarauðutárum|website=Smugan|archive-url=https://vefsafn.is/is/20110106122642/http://www.smugan.is/skyringar/frettaskyringar/nr/89|archive-date=1.1.2011}}</ref><ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/11/22/fanganum_sleppt/|title=Fanganum sleppt|website=mbl.is|date=22.11.2008}}</ref> === Útifundur og borgarafundur, 24. nóvember 2008 === Mánudaginn 24. nóvember stóðu [[BSRB]] og fleiri samtök fyrir útifundi á Ingólfstorgi undir yfirskriftinni „Verjum velferðina“. Þar var borin upp vantrauststillaga á ríkisstjórnina og Alþingi og nokkrir fóru inn á þingpalla. Um 1000 manns voru á torginu og allt gekk vel fyrir sig. Um kvöldið var fjölmennur [[opinn borgarafundur]] í [[Háskólabíó]]i, en þar gekk líka allt vel fyrir sig.<ref name=":2" /> Sýnt var frá fundinum í beinni útsendingu á [[RÚV]]. Á þeim fundi mælti [[Ingibjörg Sólrún Gísladóttir]] hin fleygu orð „Þið eruð ekki þjóðin“ við lítinn fögnuð viðstaddra.<ref>{{tímarit.is|4011594|Góð vika/slæm vika|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=56|útgáfudagsetning=29.11.2008}}</ref> === Áttundi mótmælafundur, 29. nóvember 2008 === Áttundi laugardagsfundurinn var haldinn 29. nóvember 2008. Ræðumenn í þetta sinn voru [[Illugi Jökulsson]] rithöfundur,<ref>{{cite web|url=http://www.dv.is/blogg/tresmidja/2008/11/29/gerum-thad-theirra/|title=Gerum það án þeirra|website=DV.is/blogg: Ræða|author=Illugi Jökulsson|date=29.11.2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20100326161528/http://www.dv.is/blogg/tresmidja/2008/11/29/gerum-thad-theirra/|archive-date=26.3.2010}}</ref> Kristín Tómasdóttir frístundaráðgjafi, og [[Stefán Jónsson (f. 1964)|Stefán Jónsson]] leikstjóri.<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/pistlar/raedur/nr/183|title=Stefán Jónsson á Austurvelli 29. nóvember 2008|author=Stefán Jónsson|date=29.11.2008|archive-date=2008-12-04|archive-url=https://web.archive.org/web/20081204013021/http://smugan.is/pistlar/raedur/nr/183|access-date=2024-11-18|url-status=bot: unknown}}</ref> Á fimmta þúsund manns mættu á fundinn, þrátt fyrir kulda, og góð stemning var í hópnum.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/forsida/2008/11/29/segir_goda_stemningu_a_motmaelafundi/|vefsíða=mbl.is|date=29. nóvember, 2008|title=Segir góða stemningu á mótmælafundi|archive-date=6.10.2017|archive-url=https://vefsafn.is/is/20171006173230/http://www.mbl.is/frettir/forsida/2008/11/29/segir_goda_stemningu_a_motmaelafundi/}}</ref> Þátttakendum bauðst að undirrita „uppsagnarbréf“ handa völdum ráðamönnum.<ref>{{tímarit.is|4011987|Ráðamönnum sagt upp|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=30. nóvember 2008|blaðsíða=1}}</ref> === Mótmæli við Stjórnarráðið og Seðlabankann, 1. desember 2008 === [[Mynd:W08_Protesters_Arnarhóll_9424.JPG|thumb|Mótmælendur á Arnarhóli.]] Mánudaginn 1. desember 2008 (fullveldisdaginn) mætti hópur mótmælanda fyrir utan [[Stjórnarráð Íslands|Stjórnarráðið]]. [[Eva Hauksdóttir]] fór þar fremst í flokki ásamt átta manns. Hélt fólkið á svörtum og rauðum fánum. Eva Hauksdóttir fór með ýmiss konar þulur og særingar ásamt því að hópurinn kastaði kjötstykkjum á Stjórnarráðið og á grasblettinn þar fyrir framan. Eftir um hálfa klukkustund fór hópurinn í átt að [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankanum]]. Eva Hauksdóttir fór með lögreglumanni að afgreiðsluborði bankans og óskaði eftir því að fá að hitta [[Davíð Oddsson]] Seðlabankastjóra. Nokkur hópur af mótmælendum hafði komið sér fyrir í anddyrinu ásamt Evu og var farið að láta ófriðlega. [[Lögregla|Lögreglan]] vísaði fólkinu út. Í framhaldinu fór Eva til fundar við Davíð Oddson. Eftir fundinn kom [[Eva Hauksdóttir|Eva]] út með brúðu í líki Davíðs og framdi þar gjörning sem gekk út á að bera Davíð úr bankanum. Á [[Arnarhóll|Arnarhóli]] höfðu um 1000 manns safnast saman þegar mest var. Þar höfðu [[Borgarahreyfingin]] og [[Mótmælasamtökin Nýir tímar]] hvatt fólk til að koma saman á þjóðfundi um fullveldið. Síðar tók fólk að streyma þaðan að [[Seðlabanki|Seðlabankanum]]. Þegar hópurinn hafði náð áfangastað var ástandið orðið mjög eldfimt og nokkrir mótmælendur komnir á þak bankans. Margt fólk safnaðist fyrir í anddyrinu sem varð til þess að lögreglan gaf skipun um að rýma anddyrið. Þetta var gert nokkrum sinnum með litlum árangri sem varð til þess að lögreglan hótaði að nota [[Piparúði|piparúða]] á mótmælendur. Það kom þó aldrei til þess þar sem lögreglan átti samtal við mótmælendur sem töluðu um þeir vildu fara út með einhverri reisn og helst ekki fyrr en eftir einhvern tíma. Þá voru þau fyrirmæli gefin út til aðgerðahópa lögreglu að beita ekki neinni hörku við að koma mótmælendum út. Ágætlega gekk hjá lögreglu að koma fólkinu út en þó voru um 100 manns sem ekki vildu fara. Lögreglan gerði þá samkomulag við mótmælendur að ef þeir myndu bakka með sína lögreglumenn þá myndu mótmælendur fara út. Þetta gekk eftir og tókst lögreglu að rýma anddyrið án þess að til átaka kæmi.<ref name=":2" /> === Níundi mótmælafundur, 6. desember 2008 === Níundi mótmælafundurinn var haldinn laugardaginn 6. desember 2008. Ræðumenn voru [[Gerður Kristný]] rithöfundur og Jón Hreiðar Erlendsson fyrrum vörubílstjóri. Lúðrasveit Íslands undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum. Um 1500 manns sóttu fundinn, en þar boðaði Hörður Torfason upphaf „skyndiaðgerða“: <blockquote>Um 1.500 manns sóttu mótmælafund vegna efnahagsástandsins á Austurvelli í gær. Skipuleggjandi boðar til aðgerða með klukkustundar fyrirvara í vikunni. MÓTMÆLI Það er ekki nóg að halda mótmælafundi einu sinni í viku. Nú taka við skyndiaðgerðir. <ref>[http://vefblod.visir.is/index.php?s=2629&p=66525 Fréttablaðið 7. desember, 2008. Boða skyndiaðgerðir.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> Stöð 2 Kvöldfréttir.<ref>[http://vefmidlar.visir.is/?channelID=&programID=d93d6ddc-f3df-4c27-90e2-28d49738f306&mediaSourceID=fbf147c6-d35e-4e1f-afe5-83fa8b4abb8f&mediaClipID=7f98a25e-45ce-4eb3-a65a-1213e38650b5 Stöð 2 6. desember, 2008. Kvöldfréttir]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref></blockquote> Fundurinn var boðaður kl. 14:00. Fáir mættu á mótmælin í byrjun eða um 200-300 manns. [[Lögreglan á Íslandi|Lögreglan]] fylgdist með ákveðnum einstaklingum sem mest voru áberandi á mótmælunum við Seðlabankann þann 1. desember. Um klukkan 15:00 sást til tveggja pilta klifra upp á svalir fyrir ofan inngang Alþingishússins með skilti sem á stóð „Elskaðu land þitt“ og tilvísun í netslóð sem vísaði á sönglag á netinu. Eftir að þeir voru búnir að koma upp skiltinu fóru þeir niður. Stóðu mótmælin yfir til klukkan 15:31 og þegar mest var voru um 1000 manns á mótmælunum samkvæmt lögreglu. Eftir að mótmælunum lauk urðu nokkrir einstaklingar eftir á svæðinu og klukkan 16:02 kölluðu lögreglumenn lið sitt til baka en lögreglan hafði fylgst grant með mótmælunum sem fóru fram án átaka.<ref name=":2" /> Dreifimiðum var dreift á mótmælunum þar sem boðað var til nýrra mótmæla þann 8. desember á Austurvelli. Fyrirsögn dreifimiðanna var „TÍMI FYRIR AÐGERÐIR“ og stóð þar að þau mótmæli yrðu „annað stig“ í baráttu mótmælenda fyrir breytingum sem felast meðal annars í því að „raunverulega framkvæma þær ágætu hugmyndir sem fram hafa komið og hvernig megi ná fram réttlætinu. Ekki láta þig vanta, vertu með í aðgerðum gegn yfirvaldinu, vertu með í Byltingunni!“.<ref name=":2" /> === Mótmæli í Alþingishúsinu, 8. desember 2008 === {{aðalgrein|Nímenningarnir}} Mánudaginn 8. desember 2008 freistaði hópur um 30 mótmælenda þess að komast á palla Alþingis. Þingverðir og lögregla meinuðu fólkinu að komast á þingpalla. Níu úr þessum hóp voru síðar ákærð fyrir árás á sjálfræði Alþingis. Í ákæru sem þeim var birt 1. mars segir að fólkið sé ákært fyrir: <blockquote>... brot gegn valdstjórninni, almannafriði og allsherjarreglu og húsbrot með því að hafa, þann 8. desember 2008, ásamt hópi óþekktra manna, í heimildarleysi ruðst inn í Alþingishúsið við Austurvöll meðan á þingfundi stóð. ... Með háttsemi sinni rufu ákærðu friðhelgi Alþingis og starfsfrið auk þess sem öryggi Alþingis var hætta búin.<ref>{{cite web |url=http://www.rvk9.org/2010/05/21/ak%c3%a6rurnar-a-hendur-nimenningunum/ |title=rvk9.org, stuðningssíða nímenninganna. sótt 29. september 2010 |access-date=2010-10-01 |archive-date=2011-02-01 |archive-url=https://web.archive.org/web/20110201050856/http://www.rvk9.org/2010/05/21/ak%C3%A6rurnar-a-hendur-nimenningunum/ |url-status=dead }}</ref></blockquote> Tveir mótmælendanna komust upp á áhorfendapalla Alþingis, Snorri Páll Jónsson Úlfhildarson og óþekkt kona. Áður en hann var dreginn niður náði Snorri að hrópa af pöllunum: {{tilvitnun2|Þetta hús þjónar ekki tilgangi sínum lengur, drullið ykkur út.<ref>{{cite web|url=http://attac.is/index.php?option=com_content&view=article&id=109:raeea-solveigar-jonsdottur-a-austurvelli-15-mai-2010|website=attac.is|title=Ég ákæri ykkur. Ræða Sólveigar Jónsdóttur á Austurvelli 15. maí 2010|author=Sólveig Jónsdóttir|date=15. maí 2010|access-date=2010-10-01|archive-date=2016-03-05|archive-url=https://web.archive.org/web/20160305102100/http://attac.is/index.php?option=com_content&view=article&id=109:raeea-solveigar-jonsdottur-a-austurvelli-15-mai-2010|url-status=dead}}</ref>}} Hópur sem kallaði sig „Aðgerð Aðgerð“ lýsti yfir ábyrgð á aðgerðunum. Til nokkurra átaka kom fyrir utan þinghúsið þegar félagar hinna handteknu reyndu að frelsa þá úr klóm lögreglu. Lögreglan var með sérstakan viðbúnað á lögreglustöðinni við Hverfisgötu af ótta við sams konar umsátursástand og 22. nóvember. Ekki kom þó til þess.<ref>{{tímarit.is|6449496|„Út, út, drullið ykkur út“|blað=DV|útgáfudagsetning=9.12.2008|blaðsíða=8|höfundur=Atli Már Gylfason}}</ref> === Mótmæli við Ráðherrabústaðinn, 9. desember 2008 === Nokkrir tugir manns komu saman við [[Ráðherrabústaðurinn|Ráðherrabústaðinn]] við [[Tjarnargata|Tjarnargötu]] til að mótmæla ríkisstjórnarfundi sem þar fór fram, þriðjudaginn 9. desember. Hópurinn stillti sér upp í götunni og kom þannig í veg fyrir að ráðherrarnir kæmust að húsinu frá Tjarnargötu. Ráðherrarnir gengu þá inn bakdyramegin í gegnum garðinn ofan við húsið, frá [[Suðurgata|Suðurgötu]]. Eftirfarandi tilkynning var send út vegna aðgerðarinnar: <blockquote>Pólitísk aðgerð, 9.desember 2008, við Ráðherrabústaðinn við Tjarnargötu: Við, fólkið, komum í veg fyrir inngöngu inn í Ráðherrabústaðinn við Tjarnargötu og stöðvum þar með áframhaldandi valdníðslu ráðamanna. Peningar hafa stýrt fólki á kostnað réttinda þeirra og ráðamenn og þeirra klíkur hafa hagrætt fjármagni eftir eigin hagsmunum. Sú hagræðing hefur ekki skilað sér í réttlátu samfélagi, réttlátum heimi. Tími aðgerða er runninn upp, því réttlátt samfélag er ekki einungis mögulegt, heldur er það skylda okkar að berjast fyrir því!<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/frettir/frettir/nr/290|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090220132513/www.smugan.is/frettir/frettir/nr/290|archive-date=20.2.2009|title=Ráðherrum varnað inngöngu|website=Smugan|date=9. desember 2008}}</ref></blockquote> Tveir voru handteknir fyrir að hlýða ekki tilmælum lögreglu.<ref>{{cite web|url=http://logregla.is/displayer.asp?cat_id=1040&module_id=220&element_id=13128|title=Tveir mótmælendur handteknir|website=Lögregluvefurinn|date=9 desember 2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090424114011/http://www.logregla.is/displayer.asp?cat_id=1040&module_id=220&element_id=13128|archive-date=24.4.2009}}</ref> Í ''Morgunblaðinu'' var því slegið föstu að mótmælendur við Ráðherrabústaðinn væri sami „[h]ópur mótmælenda sem efndi til mótmæla í Alþingishúsinu [8. desember]“.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/12/09/motmaeli_vid_radherrabustadinn/|title=Mótmæli við Ráðherrabústaðinn|website=Mbl.is|date=9. desember 2008|retrieved=4. október 2010}}</ref> === Tíundi mótmælafundur, 13. desember 2008 === Tíundi laugardagsfundurinn var haldinn á Austurvelli 13. desember 2008. Um 1000 manns mættu á fundinn og sýndu samstöðu með 17 mínútna þögn í stað ræðuhalda. Á Akureyri tóku um 150 manns þátt í mótmælum undir yfirskriftinni „Virkjum lýðræðið“.<ref>{{tímarit.is|4015159|Lögreglan gaf fólki kakóbolla|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=4|útgáfudagsetning=14.12.2008}}</ref> <gallery> Image:W10 Hördur Torfason organizer 9761.JPG|Tíunda vikan og tíu útikerti við Alþingishúsið. Image:W10 Protesters 9755.JPG|Mótmælaskilti. Image:W10 Protesters 9825.JPG|Neyðarstjórn kvenna. </gallery> === Mótmæli við bankana, 17. desember 2008 === Boðuð mótmæli miðvikudaginn 17. desember áttu að hefjast kl. 9:00 við Austurvöll og þaðan átti að halda í bankana. Strax kl. 09:17 voru um 30 mótmælendur komnir inn á skrifstofur [[Landsbankinn|Landsbankans]] í [[Kirkjustræti]], flestir grímuklæddir og var óskað eftir aðstoð lögreglu við að koma þeim út. Hópurinn hélt þá í Landsbankann við [[Austurstræti]]. Þá hafði mótmælendum fjölgað í um 50 manns. Þau komu sér fyrir á 2. hæð hússins og stóð viðveran til um kl. 10:00 eða þar til ákveðið var að fara að Landsbankanum við Laugaveg 77. Þegar komið var í bankann skipti hópurinn sér í tvo minni hópa. Einn hópurinn fór á skrifstofurnar og hinn hélt til í afgreiðslusal. Eftir skamma stund yfirgáfu mótmælendur bankann og fóru á kaffihús [[Hljómalind]]ar við Laugarveg.<ref name=":2" /> Fólkið mótmælti meðal annars ráðningu [[Tryggvi Jónsson|Tryggva Jónssonar]] fyrrverandi aðstoðarforstjóra [[Baugur Group|Baugs]] til Landsbankans og hrópaði slagorðið „Borgið ykkar skuldir sjálf“.<ref>{{tímarit.is|4015405|Mótmælt í tveimur löndum|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=18.12.2008|blaðsíða=2}}</ref> Um kl. 13:00 var lögregla kölluð til vegna hóps mótmælenda á 101 Hotel við [[Hverfisgata|Hverfisgötu]] 10. Þeir biðu þar eftir [[Björgólfur Thor Björgólfsson|Björgólfi Thor Björgólfssyni]] sem var staddur á hótelinu. Mótmælendur sættust á að fara út eftir viðræður við lögreglu. Þegar mótmælendur voru komnir út gekk [[Jón Ásgeir Jóhannesson]] út af hótelinu og samkvæmt lögreglu veittust þeir að honum og reyndu að hefta för hans.<ref name="gudjonheidar" /><ref name=":2" /><ref>{{tímarit.is|4015407|Veist að Jóni Ásgeiri í gær|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=18.12.2008|blaðsíða=4}}</ref> Á bloggsíðu Guðjóns Heiðars Valgarðssonar, eins af mótmælendunum, segir hann:<blockquote>Þegar Jón Ásgeir kom út spurði ég hann hvort hann hafi stöðvað frétt [[DV]], hann veitti ekki svör og ætlaði greinilega ekki að staldra við og spjalla. Því tók ég mér snjóbolta í hönd og henti honum í smettið á Jóni. Fleiri fylgdu í kjölfarið og fékk Jón vænar gusur af snjóslugsi yfir fína jakkann sinn.<ref name="gudjonheidar">{{cite web|url=https://frussukusk.blog.is/blog/frussukusk/entry/747924/|title=Ég kastaði snjóbolta í Jón Ásgeir Jóhannesson|author=Guðjón Heiðar Valgarðsson|date=17.12.2008|website=Blog.is}}</ref></blockquote>Einnig segir hann að það hafi verið afar frelsandi að kasta snjóbolta í hann og mælti með að aðrir gerðu slíkt hið sama þegar Jón Ágeir yrði á vegi þeirra. === Ellefti mótmælafundur, 20. desember 2008 === [[Mynd:W11 Silent Protest 0073.JPG|thumb|right|Mótmælaskilti frá Neyðarstjórn kvenna.]] Á ellefta laugardagsfundinum voru aftur þögul mótmæli í ellefu mínútur. Um 500 manns mættu á mótmælin. Eftir fundinn köstuðu nokkrir mótmælendur snjó og skóm í Alþingishúsið.<ref>{{tímarit.is|4015701|Hentu skóm í Alþingishúsið|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=21.12.2008|blaðsíða=2}}</ref> Fyrirmyndin að skókastinu var atvik þar sem íraski blaðamaðurinn [[Muntadhar al-Zaidi]] kastaði skó að [[George W. Bush]] á blaðamannafundi í Bagdad sex dögum fyrr. === Tólfti mótmælafundur, 27. desember, 2008 === Tólfti laugardagsfundurinn var haldinn 27. desember 2008, á þriðja degi jóla. Lögregla taldi að um 500 hefðu mætt, en skipuleggjendur töldu það vera nær 1000.<ref>{{tímarit.is|5234896|Tólfti mótmælafundurinn á Austurvelli|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=29.12.2008|blaðsíða=4}}</ref> Ræðumenn voru [[Björn Þorsteinsson]] heimspekingur<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/ba271208.pdf Raddir fólksins: Ræða Björns Þorsteinssonar 27. des 2008.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> og [[Ragnhildur Sigurðardóttir]] sagnfræðingur.<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/ba271208.pdf Raddir fólksins: Ræða Ragnhildar Sigurðardóttur 27. des 2008]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> Mörg mótmælaskilti voru sett upp eins og [[umferðarmerki]] þar sem samningum við [[Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn|Alþjóðagjaldeyrissjóðinn]] var mótmælt og þess krafist að bankastjórum yrði vikið frá störfum.<ref>{{tímarit.is|5234917|Mótmælastaða|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=29.12.2008|blaðsíða=25}}</ref> Um 80 manns komu saman við þögul mótmæli á ráðhústorginu á Akureyri. === Kryddsíldarmótmælin, 31. desember 2008 === Nokkur hundruð manns söfnuðust saman við [[Hótel Borg]] á Austurvelli. Búist var við forystufólki stjórnmálaflokkanna í beina útsendingu á [[kryddsíld (sjónvarpsþáttur)|kryddsíld]] [[Stöð 2|Stöðvar 2]] á gamlársdag þar sem [[Sigmundur Ernir Rúnarsson]] var þáttastjórnandi. Hópur fólks fór gekk með blys frá Stjórnarráðinu á Austurvöll til að færa mótmælin nær þeim sem verið var að mótmæla.<ref name="10ar" /> Lögregla var með viðbúnað og til átaka kom við mótmælendur sem ruddu sér leið inn á hótelið og kveiktu þar í reyksprengjum og blysum.<ref name=":2" /> Lögregla beitti piparúða á mótmælendur og þurftu nokkrir að leita aðhlynningar vegna þess. Grjóti var kastað í andlit eins lögreglumanns sem kjálkabrotnaði.<ref>{{tímarit.is|4016189|Útsending Kryddsíldar rofin|útgáfudagsetning=2. janúar 2009|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=6}}</ref> Mótmælendur klipptu að lokum í sundur myndsnúru sem lá frá hótelinu að bíl fyrir utan og útsendingu var hætt. Seinna lýsti Arnar Rúnar Marteinsson varðstjóri því að það hversu mikil læti urðu þennan dag hafi komið lögreglu á óvart. Lögregla var fáliðuð þar sem meiri mannskapur hafði verið boðaður á vakt um kvöldið.<ref name="10ar">{{cite web|url=https://www.visir.is/g/20181905781d/tiu-ar-fra-hruni-sau-i-hvad-stefndi-eftir-kryddsildarmotmaelin|title=Tíu ár frá hruni: Sáu í hvað stefndi eftir Kryddsíldarmótmælin|date=1. október 2018|author=Sunna Kristín Hilmarsdóttir|website=Vísir.is}}</ref> Í skýrslu um aðgerðir lögreglu á þessum tíma kemur fram hjá ónefndum lögreglumanni sem var við störf þennan dag: <blockquote>Hluti mótmælenda á þessum tíma var vissulega góðkunningjar lögreglunnar og ungt róttækt fólk. Stór hluti var þó „venjulegir“ borgarar sem dags daglega myndu ekki taka þátt í skemmdarverkum, ofbeldi eða svívirða lögreglumenn við skyldustörf. [...] Mér virðist söguskýringin ætla að verða sú að þeir sem komu illa fram í mótmælunum og gengu of langt hafi bara verið lítill hópur góðkunningja lögreglunnar. Ekkert er fjær sanni í mínum huga.<ref name=":2" />{{rp|82}}</blockquote> === Þrettándi mótmælafundur, 3. janúar 2009 === Þrettándi laugardagsfundurinn var haldinn 3. janúar 2009 undir yfirskriftinni „Breiðfylking gegn ástandinu“.<ref>{{tímarit.is|5244935|Dagný Dimmblá sló í gegn|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=5.1.2009|blaðsíða=11}}</ref> Ræðumenn voru Halldóra Guðrún Ísleifsdóttir kennari og grafiskur hönnuður,<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/hgi030109.pdf Raddir fóklsins: Ræða Halldóru Guðrúnar Ísleifsdóttur 3. janúar, 2009.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref>, Einar Már Guðmundsson rithöfundur <ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/emg030109.pdf Raddir fólksins: Ræða Einars más Guðmundssonar 3. janúar 2009]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> og Dagný Dimmblá Jóhannsdóttir, 8 ára nemandi í Ísaksskóla.<ref>{{tímarit.is|401628|Átta ára stúlka í ræðustól|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=4. janúar 2009|blaðsíða=2}}</ref> Skipuleggjendur töldu að um 5.000 manns hefðu verið á Austurvelli, en lögregla taldi nokkuð færri.<ref>{{tímarit.is|4016280|Þúsundir á Austurvelli|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=1|útgáfudagetning=4.1.2009}}</ref> <gallery> Image:W13 Hördur Torfason organizer 0366.JPG|Hörður Torfason. Image:W13 Protesters 0394.JPG|Mótmælendur með skilti. Image:W13 Einar Már Gudmundsson speaker 0477.JPG|Einar Már Guðmundsson. Image:W13 Protesters 0412.JPG|Mótmælandi með öryggisgleraugu og öryggishjálm. Image:W13 Protesters 0434.JPG|Mótmælendur á Austurvelli. </gallery> === Fjórtándi mótmælafundur, 10. janúar 2009 === Fjórtándi laugardagsfundurinn var haldinn kl. 15:00 laugardaginn 10. janúar. Ræðumenn voru [[Þorvaldur Þorvaldsson]] trésmiður, [[Lilja Mósesdóttir]] hagfræðingur,<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/pistlar/penninn/lilja-mosesdottir/nr/574|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090130155618/www.smugan.is/pistlar/penninn/lilja-mosesdottir/nr/574|website=Smugan|date=10. janúar 2009|title=Þegar ekkert er eins og áður|author=Lilja Mósesdóttir|archive-date=30.1.2009}}</ref> og Lárus Páll Birgisson sjúkraliði.<ref>{{cite web|url=http://this.is/nei/?p=2430|website=Nei.|title=En þjóðin er þér ósammála|date=13. janúar 2009|author=Lárus Páll Birgisson|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090130154239/http://this.is/nei/?p=2430|archive-date=30.1.2009}}</ref> Skipuleggjendur töldu að um 4.000 manns hefðu mætt á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|6425368|Sandkorn|blað=DV|útgáfudagsetning=12.1.2009|blaðsíða=14}}</ref> <gallery> Image:W14 Lilla Mosesdottir speaker 0741.JPG|Lilja Mósesdóttir Image:W14 Protesters 0711.JPG|Mótmælandi með skilti með „Fjandafælu“ [[Jón lærði Guðmundsson|Jóns lærða]]. Image:W14 Protesters 0801.JPG|Horft yfir mannfjöldann á Austurvelli. Image:W14 Protesters 1063.JPG|Fánar mótmælenda. </gallery> === Fimmtándi mótmælafundur, 17. janúar 2009 === Fimmtándi laugardagsfundurinn fór fram 17. janúar 2009 kl. 15:00. Á fjórða þúsund manns mættu á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|5245740|Yfir þrjú þúsund á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=19.1.2009|blaðsíða=8}}</ref> Ræðumenn voru Svanfríður Anna Lárusdóttir, sem var atvinnulaus, og [[Gylfi Magnússon]] dósent í viðskiptafræði við Háskóla Íslands.<ref>{{cite web|url=http://www3.hi.is/%7Egylfimag/A_Austurvelli_17-1-09.pdf|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090425050335/http://www3.hi.is/%7Egylfimag/A_Austurvelli_17-1-09.pdf|title=Ræða á Austurvelli 17. janúar 2009|author=Gylfi Magnússon|date=17. janúar, 2009|website=Hi.is|archive-date=25.4.2009}}</ref> Mótmæli fóru fram á sex stöðum á landinu þennan dag: Reykjavík, Ísafirði, Akureyri, Dimmuborgum í Mývatnssveit, Selfossi og Egilsstöðum.<ref>{{cite web|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090417233855/ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item246628/|archive-date= 17.4.2009|website=Ruv.is|date=17. janúar 2009|title=Mótmælt á sex stöðum á landinu|url=http://ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item246628/}}</ref><ref>{{cite web|url=https://larahanna.blog.is/blog/larahanna/entry/774190/|author=Lára Hanna Einarsdóttir|date=18.1.2009|title=Mótmælt víða um land|website=blog.is}}</ref> Samtökin Nýjar raddir sem [[Ástþór Magnússon]] stofnaði til höfuðs Röddum fólksins, efndu til samkomu við Austurvöll sama dag klukkan 15:15. Þar áttu umræður að hefjast með stuttu ávarpi og þá átti orðið að vera laust. Lögreglan mætti á staðinn og fjarlægði sendiferðabíl og annan búnað Nýrra radda. Í framhaldi kærðu Nýjar raddir framgöngu lögreglu.<ref>{{cite web|url=http://lydveldi.blog.is/blog/lydveldi/entry/774223/|title=STJÓRNSÝSLUKÆRA vegna Lögreglunnar í Reykjavík|author=Ástþór Magnússon|website=blog.is|date=17.1.2009}}</ref> <gallery> Image:W14x Protesters 0976.JPG|Hópur heilbrigðisstarfsfólks mótmælir niðurskurði vegna Bankahrunsins. Image:W14x Protesters at Austurvöllur 0993.JPG|Mótmælaskilti þar sem má sjá skrifað „Helvítis fokking fokk!“ og „Ég er ekki þjóðin“. Image:W14x Speaker Gylfi Magnusson 1025.JPG|Gylfi Magnússon. Image:W14x Speaker Svanfridur Anna Larusdottir 1060.JPG|Svanfríður Anna Lárusdóttir. Image:W14x Protesters 1099.JPG|Súpueldhús á Austurvelli. </gallery> === Mótmæli við Alþingishúsið, 20. janúar 2009 === Þriðjudaginn 20. janúar kom Alþingi saman á ný eftir jólafrí og Raddir fólksins höfðu boðað mótmæli af því tilefni. Krafa mótmælenda var að boðað yrði til kosninga sem fyrst. Þingsetning var klukkan 13:00. Þá var hópur mótmælenda mættur á Austurvöll og fjölgaði eftir því sem leið á daginn. Mótmælendur slógu á trommur og hrópuðu slagorðið „Vanhæf ríkisstjórn“. Sturla Jónsson var með gasknúnar flautur sem gáfu frá sér mikinn hávaða.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/20/piparudi_og_handtokur/|title=Piparúði og handtökur við Alþingi|website=Mbl.is|date=20.1.2009}}</ref> Lögreglumenn í óeirðabúningum skipuðu sér framan við Alþingishúsið og í Alþingisgarðinum til að varna mótmælendum inngöngu í Alþingishúsið. Um 20 manns voru handteknir í Alþingisgarðinum og fluttir í bílakjallara Alþingis.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22324/|title=Myndskeið: Þjóðin var í Alþingisgarðinum|website=Mbl.is|date=20.1.2009}}</ref> Mótmælendur á Austurvelli hentu reyksprengjum og súrmjólk á lögregluna sem beitti bæði kylfum og piparúða á mótmælendur.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22325/|title=Myndskeið: Beittu kylfum á mótmælendur|website=Mbl.is|date=20.1.2009}}</ref> Margar rúður í Alþingishúsinu voru brotnar. Töluverður fjöldi mótmælenda hélt áfram trommuslætti eftir að þingmenn hurfu úr þinghúsinu, og um sjöleytið var kveiktur bálköstur norðan við Skálann, viðbyggingu Alþingishússins.<ref name=":2" />{{rp|101}} Í blöðunum var mótmælunum lýst sem mestu mótmælum Íslandssögunnar frá 1949<ref>{{tímarit.is|5245813|Mestu mótmæli frá 1949|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=21.1.2009|blaðsíða=1}}</ref> og farið var að tala um þau sem „byltingu“.<ref>{{tímarit.is|6364164|Janúarbyltingin á Austurvelli|blað=DV|útgáfudagsetning=21.1.2009|blaðsíða=2}}</ref> Fyrr um kvöldið höfðu mótmælendur reynt að kveikja í [[Óslóartréð|Óslóartrénu]] þar sem það stóð en eldurinn hafði slokknað af sjálfu sér.<ref>{{cite web|url=http://www.visir.is/osloartred-fellt-og-brennt/article/2009276463267|title=Oslóartréð fellt og brennt|date=20.1.2009|website=Vísir.is}}</ref> Laust fyrir miðnætti gerðu nokkrir mótmælendur aðra atlögu að trénu með því að klippa á víra sem héldu því uppi. Eftir dágóða stund tókst að fella tréð. Mótmælendur drógu tréð fyrir framan Skálann á Austurvelli<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/21/osloartred_borid_a_balid/|title=Óslóartréð borið á bálið|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Gerðar voru nokkrar tilraunir til þess að kveikja í trénu en erfitt reyndist að fá það til að loga. Það hafðist þó að lokum og bálið logaði lengi þar sem mótmælendur bættu á það eldsmat af nærliggjandi byggingarsvæðum. Um tvöleytið hófu lögregla og slökkvilið að slökkva bálið og aðra elda sem mótmælendur höfðu kveikt á Austurvelli. Aðgerðum lögreglu lauk ekki fyrr en um klukkan 3 um nóttina.<ref name=":2" />{{rp|103}} Nokkrir eftirmálar urðu eftir þessi mótmæli, þar sem [[Geir Jón Þórisson]] hélt því fram í skýrslu lögreglu um mótmælin árið 2012 að þingmenn [[Vinstri græn]]na, [[Steingrímur J. Sigfússon]] og [[Álfheiður Ingadóttir]], hefðu gagnrýnt störf lögreglu í þinghúsinu þennan dag. Hann hélt því líka fram að Álfheiður hefði verið í sambandi við mótmælendur í Alþingisgarðinum fyrr um daginn með farsíma úr þinghúsinu.<ref name=":2" />{{rp|98}} Álfheiður vísaði því á bug að hún hefði stýrt mótmælunum við húsið.<ref>{{cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/alfheidur-oskar-gagna-fra-logreglu|title=Álfheiður óskar gagna frá lögreglu|date=27.2.2012|website=RÚV}}</ref> Þetta varð samt tilefni [[samsæriskenning]]ar um að mótmælin hefðu í raun ekki verið sjálfsprottin heldur skipulögð af Vinstri grænum (sem voru í stjórnarandstöðu) og hafi lyktað með eins konar [[valdarán]]i.<ref>{{cite web|url=https://www.althingi.is/altext/140/03/r29141646.sgml|author=Vigdís Hauksdóttir|title=Ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur stjórnlagaráðs að frumvarpi til stjórnarskipunarlaga|date=29.3.2012|website=Alþingi.is}}</ref><ref>{{cite web|url=https://andriki.is/2010/10/07/fimmtudagur-7-oktober-2010/|title=Fimmtudagur 7. október 2010|date=7.10.2010|website=Andríki}}</ref><ref>{{cite web|url=https://kjarninn.is/skodun/2018-09-18-rytingsstunga-nasistanna-yfirfaerd-island-ii/|author=Þorvaldur Logason|title=Rýtingsstunga nasistanna yfirfærð á Ísland II|date=20.9.2018|website=Kjarninn}}</ref> <gallery> Image:W15 090120-DSC01585.JPG|Trommusláttur framan við Alþingishúsið. Image:W15 Police 1445.JPG|Mótmælendur slá á fötur upp við lögreglumenn sem standa þétt upp við Alþingishúsið. Image:W15 Protesters 1231.JPG|Reykur vegna blysa og reyksprengja yfir Austurvelli. Image:W15 Protesters 1253.JPG|Lögregla ræðir við mótmælendur. Image:W15 Protesters 1807.JPG|Fólk safnast við bálköstinn um kvöldið. </gallery> === Mótmæli við Stjórnarráðið og Alþingishúsið, 21. janúar 2009 === Daginn eftir þingsetningu mættu mótmælendur á Austurvöll klukkan eitt. Jarðarför átti að vera í Dómkirkjunni klukkan 3 og mótmælendur fluttu sig því að Stjórnarráðinu þar sem mótmælin héldu áfram. Stór hópur lögreglumanna í óeirðabúnaði þurfti að aðstoða ráðherra við að komast þaðan. Mótmælendur veittust að forsætisráðherra, Geir Haarde, þegar hann steig út í ráðherrabílinn og [[Hallgrímur Helgason]] rithöfundur barði með báðum hnefum á húddið á bílnum þegar hann ók frá Stjórnarráðinu í gegnum mannþröngina um klukkan tvö.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22350/|title=Erlendir fjölmiðlar fjalla um atvikið við stjórnarráðið|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref><ref>{{cite web|url=http://news.bbc.co.uk/2/hi/europe/7843412.stm |title=Protesters hit Icelandic PM's car|date=21.1.2009|website=BBC NEWS}}</ref> Eftir það héldu mótmælin áfram nokkra stund en færðust svo aftur inn á Austurvöll. Þar var þögn meðan á jarðarförinni stóð. Dómkirkjuprestur hafði beðið mótmælendur um að hafa hljótt við kirkjuna.<ref>{{tímarit.is|5245874|Aðsúgur gerður að ráðherra|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=22.1.2009|blaðsíða=14}}</ref> Mótmælin héldu svo áfram eftir 4. Lögreglan sló skjaldborg um Alþingishúsið líkt og daginn áður og varð fyrir eggjakasti. Innan dyra hafði boðaður þingfundur hins vegar verið felldur niður. Mótmælendur reyndu að kveikja bál á nokkrum stöðum á Austurvelli en þau voru slökkt jafnharðan.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22337/|title=Myndskeið: Mótmæla aftur í dag|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Klukkan 8 um kvöldið hófst fundur Samfylkingarfélagsins í Reykjavík í [[Þjóðleikhúsið|Þjóðleikhúskjallaranum]]. Þangað hélt stór hópur mótmælenda og kveikt var bál utan við innganginn. Á fundinum ályktaði félagið að slíta bæri stjórnarsamstarfinu við Sjálfstæðisflokkinn.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/21/samthykktu_alyktun_um_stjornarslit/|title=Samþykktu ályktun um stjórnarslit|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Eftir að fundinum lauk héldu mótmælendur aftur á Austurvöll þar sem lögregla varð fyrir grjótkasti og beitti piparúða til að dreifa mannfjöldanum. Piparúðinn kláraðist um miðnætti og tók lögreglan þá til þess bragðs að sprengja [[táragas]]sprengjur í fyrsta sinn frá 1949.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/22/taragasi_beitt_a_austurvelli/|date=22. janúar, 2009|title=Táragasi beitt á Austurvelli|website=Mbl.is}}</ref> Ein örsaga frá þessu kvöldi sem er höfð eftir í bókinni ''Hrunið'' eftir [[Guðni Th. Jóhannesson|Guðna Th. Jóhannesson]] er að svissneski listaverkasafnarinn [[Francesca Thyssen-Bornemisza]] hafi haldið kvöldverðarboð fyrir íslenska myndlistarmenn á veitingastaðnum Við Tjörnina og lyktin af táragasinu borist gestum sem stóðu og drukku kampavín á svölunum.<ref>{{cite journal|author=Benedikt Jóhannesson|year=2009|journal=Skírnir|volume=183|number=2|title=Í skugga hrunsins: Ritdómar|page=519|url=https://timarit.is/gegnir/991008671949706886}}</ref> Thyssen-Bornemisza var áberandi bakhjarl íslenskrar myndlistar á þessum tíma og árin eftir hrun. Eftir að táragasinu var beitt færðu mótmælendur sig aftur að Stjórnarráðinu þar sem hópur lögreglumanna stóð fyrir framan húsið og varð fyrir töluverðu grjótkasti. Um klukkan 2 gerðist það hins vegar að hópur mótmælenda tók sér stöðu framan við lögreglumennina til að verja þá fyrir grjótkastinu og hvetja fólk til að hætta því. Eftir það róuðust mótmælin.<ref name=":2" />{{rp|120}} Næstu daga var kallað eftir því að mótmælendur sýndu andstöðu við ofbeldi með því að auðkenna sig með appelsínugulum lit (sem var vísun í [[Appelsínugula byltingin|appelsínugulu byltinguna]] í Úkraínu 2004-5).<ref>{{tímarit.is|5245941|Mótmæla ofbeldi|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=23.1.2009|blaðsíða=17}}</ref> Sjö lögreglumenn slösuðust í mótmælunum, aðallega út af grjótkasti.<ref name=":2" />{{rp|120}} <gallery> Image:W15a Protesters 1894.JPG|Lögreglumenn við Stjórnarráðið. Image:W15a Protesters 1897.JPG|Mótmæli við Stjórnarráðið. Image:W15a Protesters 1919.JPG|Mótmælaskilti við Stjórnarráðið. Image:W15a Protesters 1943.JPG|Hópur mótmælenda við Stjórnarráðið. Image:W15b Protesters 2269.JPG|Lögreglumenn mynda skjaldborg við Alþingishúsið. </gallery> === Mótmæli við Alþingishúsið, 22. janúar 2009 === [[Mynd:W15c Protesters 2580.JPG|thumb|Mótmælendur slá á trommur.]] Á fimmtudeginum var mótmælt sem fyrr og trommur barðar, en mótmælin voru mun friðsamlegri en dagana tvo þar á undan. Áætlað var að 400-500 manns hefðu mætt á Austurvöll. Sumir mótmælendur færðu lögreglumönnum blóm. Ýmis samtök sem höfðu tekið þátt í mótmælunum sendu frá sér yfirlýsingar þar sem ofbeldi gegn lögreglu var fordæmt. Raddir fólksins og ýmsir aðrir hópar boðuðu hlé á mótmælum föstudags- og laugardagskvöld þar sem áfengi og mótmæli færu ekki saman.<ref>{{tímarit.is|5245940|Söngur og rósir á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=23.1.2009|blaðsíða=17}}</ref> Margir mótmælendur auðkenndu sig með appelsínugulum borðum og tóku sér sumir stöðu með lögreglu við þinghúsið. Seinna um kvöldið var lögreglumönnum í óeirðabúnaði skipt út fyrir lögreglumenn í hefðbundnum einkennisbúningi.<ref name=":2" />{{rp|128}} Mótmælin stóðu engu að síður fram yfir 11 um kvöldið. <blockquote>Þrátt fyrir meiðsl á fólki, beinbrotna mótmælendur eftir barsmíðar lögreglu, þrátt fyrir að táragasi hafi verið beitt til að sundra mótmælendum og lögreglumaður dvalið á sjúkrahúsi í skammtímalegu eftir miðvikudaginn létu mótmælendur ekki bilbug á sér finna og mættu aftur í gær, fimmtudaginn 22. janúar, til aðgerða á Austurvelli. Lögreglan virðist spila ''good cop-bad cop'' að hætti bíómynda: nú var Geir Jón á svæðinu og fór þá allt friðsamlega fram. Grímuklæddir og grímulausir höfðu hátt saman, í ró og spekt. Mótmælendur færðu lögreglumönnum blóm og heitt kakó. Einn og einn var tekinn af lögreglu, en það var að mestu gert ofstopalaust. - Nei.<ref>{{cite web|url=http://this.is/nei/?p=3221|website=Nei.|date=23. janúar 2009|title=''Good cop''-dagur á Austurvelli|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090130152753/http://this.is/nei/?p=3221|archive-date=30.1.2009|url-status=dead}}</ref></blockquote> === Sextándi mótmælafundur, 24. janúar 2009 === Sextándi laugardagsfundurinn fór fram 24. janúar klukkan 3 á vegum Radda fólksins. Ræðumenn voru [[Magnús Björn Ólafsson]] blaðamaður, [[Hildur Helga Sigurðardóttir]] blaðamaður, Jakobína Ingunn Ólafsdóttir stjórnsýslufræðingur og [[Guðmundur Andri Thorsson]] rithöfundur. Um það bil 6000 manns tóku þátt í mótmælunum.<ref>{{cite web|url=http://www.ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item247637/|title=Allt að 6000 á Austurvelli í dag|date=24.1.2009|website=RÚV|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090206120317/http://www.ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item247637/|archive-date=6.2.2009}}</ref> Samkvæmt dagbók lögreglu fóru mótmælin vel fram og mun jákvæðari andi en dagana á undan. Margir auðkenndu sig með appelsínugulum lit til að sýna andstöðu við ofbeldi. Aðgerðum lögreglu lauk fyrir 7.<ref name=":2" />{{rp|142}} <gallery> Image:W16 Drummers 02618.JPG|Trommað við Alþingishúsið. Image:W16 Thorvaldur performs 02631.JPG|[[Þorvaldur Þorvaldsson]] trésmiður syngur. Image:W16 Speaker Magnus Björn Olafsson 2682.JPG|Magnús Björn Ólafsson með appelsínugulan borða. Image:W16 Protesters 2687.JPG|Mótmælaskilti í líki umferðarskiltis. Image:W16 Protester 2729.JPG|Mótmælendur á Austurvelli. Appelsínugulur litur er áberandi. </gallery> === Stjórnarslit, 26. janúar 2009 === Föstudaginn 23. janúar hafði Geir H. Haarde, forsætisráðherra, boðað til blaðamannafundar í Valhöll þar sem hann sagði frá því að hann hefði greinst með [[krabbamein]] og hygðist segja af sér formennsku í flokknum.<ref>{{tímarit.is|5246178|Aðdragandi sögulegra slita|blað=Morgunblaðið|höfundur=Una Sighvatsdóttir|útgáfudagsetning=27.1.2009|blaðsíða=15}}</ref> Samfylkingin brást við því með tilboði um [[þjóðstjórn]] undir forsæti [[Jóhanna Sigurðardóttir|Jóhönnu Sigurðardóttur]], þáverandi félagsmálaráðherra. Þetta þótti Sjálfstæðismönnum óaðgengilegt skilyrði og töluðu um ístöðuleysi samstarfsflokksins eftir brotthvarf formannsins, [[Ingibjörg Sólrún Gísladóttir|Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur]], sem greindist með krabbamein í höfði í september 2008.<ref>{{cite web|url=http://mbl.is/mm/frettir/sjonvarp/22438/|title=Ásaka hvert annað um hroka|date=26.1.2009|website=Mbl.is}}</ref><ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/kosning/2009/01/26/sett_fram_til_ad_knyja_fram_stjornarslit/|title=Sett fram til að knýja fram stjórnarslit|date=26.1.2009|website=Mbl.is}}</ref><ref>{{tímarit.is|4020086|Deila um ástæður slitanna|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=27.1.2009|blaðsíða=8}}</ref> Sunnudaginn 25. janúar, tilkynnti þáverandi viðskiptaráðherra, [[Björgvin G. Sigurðsson]], um afsögn sína. Sama dag var tilkynnt að þáverandi forstjóri fjármálaeftirlitsins [[Jónas Fr. Jónsson]] og stjórn þess myndu segja af sér. Með þessu kvaðst Björgvin vera að axla pólitíska ábyrgð sem viðskiptaráðherra á [[Bankahrunið á Íslandi|bankahruninu]]. Mánudaginn 26. janúar sagði [[Jón Sigurðsson (f. 1941)|Jón Sigurðsson]] sig úr bankaráði Seðlabankans.<ref>{{tímarit.is|5246178|Sagði sig úr bankaráði Seðlabanka Íslands|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=27.1.2009|blaðsíða=14}}</ref> Mánudaginn 26. janúar 2009, funduðu Geir H. Haarde og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir í Alþingishúsinu. Á þeim fundi var ákveðið að slíta ríkisstjórnarsamstarfi flokkanna. Að fundi loknum gekk Geir H. Haarde á fund forseta Íslands, [[Ólafur Ragnar Grímsson|Ólafs Ragnars Grímssonar]], á [[Bessastaðir|Bessastöðum]] og baðst lausnar fyrir hönd ráðuneytis síns og ríkisstjórnarinnar.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/kosning/2009/01/26/geir_til_bessastada_klukkan_16/|title=Geir til Bessastaða klukkan 16|date=26.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Lítill hópur mótmælenda fagnaði stjórnarslitunum með trommuslætti á Austurvelli. Nokkru áður var farið að nota heitið „búsáhaldabyltingin“ um mótmælin dagana á undan og eftir stjórnarslitin festist sú orðanotkun í sessi. Dagana á eftir var mynduð [[Fyrsta ráðuneyti Jóhönnu Sigurðardóttur|minnihlutastjórn undir forsæti Jóhönnu Sigurðardóttur]] með þátttöku [[Vinstri græn]]na. [[Framsóknarflokkurinn]] féllst á að verja stjórnina falli með því skilyrði að boðað yrði til kosninga um vorið. [[Alþingiskosningar 2009]] voru svo haldnar í apríl. Eitt nýtt framboð, [[Borgarahreyfingin]], spratt beinlínis upp úr mótmælunum á Austurvelli og fékk fjóra þingmenn í kosningunum.<ref>{{tímarit.is|5249027|Borgarahreyfingin - þjóðin á þing|blað=Morgunblaðið|höfundur=Þór Saari|útgáfudagsetning=17.3.2009|blaðsíða=19}}</ref> <gallery> Image:W16a Protester 02999.JPG|Mótmælandi á Austurvelli. Image:W16a Bessastadir 03017.JPG|Sjónvarpsfólk bíður komu forsætisráðherra til Bessastaða. Image:W26a Geir H. Haarde arrives 03030.JPG|Geir H. Haarde kemur til Bessastaða. Image:W16a Resignation 3041.JPG|Geir H. Haarde tilkynnir fjölmiðlum afsögn sína. </gallery> === Sautjándi mótmælafundur, 31. janúar 2009 === Sautjándi laugardagsfundur Radda fólksins var haldinn 31. janúar og kynntur sem „sigurhátíð“.<ref>{{tímarit.is|5246507|Sautjándi mótmælafundurinn|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=2.2.2009|blaðsíða=7}}</ref> Um 2000 manns mættu á fundinn. Þjóðkórinn söng ættjarðarlög. Ræðumenn voru Viðar Hreinsson bókmenntafræðingur, [[Katrín Snæhólm Baldursdóttir]] myndlistarkona og Viðar Þorsteinsson heimspekingur. Um kvöldið voru tónleikar á skemmtistaðnum NASA við Austurvöll undir yfirskriftinni „Búsáhaldaboogie“. Þar komu fram [[Mug­i­son]], [[Sudd­en We­ather Change]], [[Reykja­vík (hljómsveit)|Reykjavík]], [[XXX Rottweilerhundar]] og [[Jeff Who]].<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/folk/frettir/2009/01/31/sigurhatid_radda_folksins_a_austurvelli/|title=Sigurhátíð Radda fólksins á Austurvelli|date=31.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> <gallery> Image:W17 Chorus of the Nation 3322.JPG|Þjóðkórinn. Image:W17 Katrin Snæholm Baldursdottir speaker 3389.JPG|Katrín Snæhólm Baldursdóttir. Image:W17 Protesters 3402.JPG|Hörður Torfason í hópi mótmælenda. </gallery> === Fleiri mótmælafundir í kjölfar Bankahrunsins === Næstu mánuði héldu laugardagsfundir áfram á vegum Radda fólksins, þótt mun færri mættu á flesta þeirra en áður. Krafa mótmælenda var að stjórn Seðlabanka Íslands myndi víkja.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/02/07/thyskir_sparifjareigendur_i_hopi_motmaelenda/|title=Þýskir sparifjáreigendur í hópi mótmælenda|date=7.2.2009|website=Mbl.is}}</ref> Þetta breyttist þegar fyrstu samningarnir vegna [[Icesave]]-reikninganna litu dagsins ljós, en fjölmenn mótmæli vegna þeirra voru sumarið 2009, meðal annars á vegum aðgerðahópsins [[InDefence]].<ref>{{tímarit.is|5260731|„Hvar er forsetinn með öll sín sambönd?“|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=14.8.2009|blaðsíða=2|höfundur=Sigurður Bogi Ævarsson}}</ref> Alls urðu laugardagsfundir Radda fólksins fleiri en 30.<ref>{{cite web|url=https://www.visir.is/g/2009495068878/raddir-folksins-a-austurvelli-i-dag|title=Raddir fólksins á Austurvelli í dag|date=20.6.2009|website=Vísir.is}}</ref> Allt árið 2010 var mótmælt vegna uppgjörs [[húsnæðislán]]a og [[gengislán]]a almennings. Þessi mótmæli náðu hámarki 4. október 2010 þegar allt að 7.000 mættu á Austurvöll,<ref name=":2" />{{rp|233}} bál voru kveikt og flugeldar sprengdir.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2010/10/04/metfjoldi_a_austurvelli/|title=Metfjöldi á Austurvelli|author=Baldur Arnarsson|date=4.10.2010|website=Mbl.is}}</ref> == Mótmælendur == Samkvæmt íslensku kosningarannsókninni sem er gerð á landsvísu eftir hverjar kosningar, sögðust 17% svarenda hafa tekið þátt í mótmælum í kjölfar Bankahrunsins og 70% sögðust hafa verið hlynnt mótmælunum.<ref>{{cite conference|title=Búsáhaldabyltingin: Pólitískt jafnræði og þátttaka almennings í mótmælum|author=Eva Heiða Önnudóttir|conference=Þjóðarspegillinn|year=2011|page=39|url=https://skemman.is/handle/1946/10251}}</ref> Rannsóknin sýndi að ekki var mikill munur á þeim sem tóku þátt og þeim sem ekki tóku þátt hvað varðar menntun og tekjur, en hvatar á borð við áhuga á stjórnmálum, að telja sig vinstra megin við miðju í stjórnmálum og að telja mikla hagsmuni vera í húfi, voru lykilástæður þátttöku. Önnur rannsókn sem var gerð á handahófskenndu 609 manna úrtaki á höfuðborgarsvæðinu sýndi að 25% eða fjórðungur íbúa tók þátt í einhverjum mótmælum á Austurvelli í janúar 2009. Mótmælin urðu vettvangur til þess að afla sér upplýsinga um Bankahrunið, efnahagsleg óvissa var áberandi og landsmenn vildu frekari skýringar.<ref name="konnun" /><ref>{{cite journal|title=Economic Crisis and Popular Protest in Iceland, January 2009: The Role of Perceived Economic Loss and Political Attitudes in Protest Participation and Support|author=Jón Gunnar Bernburg|journal=Mobilization: An International Quarterly|year=2015|volume=20|number=2|pages=231–252|doi=10.17813/1086-671X-20-2-231}}</ref> Niðurstöður sýndu að fólk sem var óánægt með lýðræðið og taldi vera spillingu í stjórnmálum, sérstaklega vinstrisinnað fólk, var mun líklegra til að mæta og taka þátt í mótmælunum.<ref name="konnun">{{cite conference|title=Hverjir tóku þátt í Búsáhaldabyltingunni?|author=Jón Gunnar Bernburg, Berglind Hólm Ragnarsdóttir, Sigrún Ólafsdóttir|conference=Þjóðarspegillinn|year=2010|url=https://skemman.is/handle/1946/6856}}</ref> Þau sem að höfðu neikvæðar væntingar um framtíðarstöðu sína og lífskjör voru 15 sinnum líklegri til að sækja mótmælin reglulega, burtséð frá því hver þáverandi lífskjör þeirra voru. Þeir landsmenn sem skilgreindu sig lengst til [[Vinstristefna|vinstri]] voru 50 sinnum líklegri til þess að mæta ítrekað á mótmælin en þeir sem skilgreindu sig lengst til [[Hægristefna|hægri]]. Vantraust á stjórnmálakerfinu hafði líka áhrif; fólk sem bar lítið traust til stjórnmálakerfisins var 6 sinnum líklegra til að mæta á mótmælin. Fólk sem taldi að það væru ójöfn tækifæri í landinu vegna spillingar var miklu líklegra til þess að taka ítrekað þátt í mótmælunum á Austurvelli. Ef hámarks- og lágmarksgildi í mælingunni eru skoðuð, voru þau sem mældust hæst 150 sinnum líklegri til þess að mæta ítrekað en þau sem mældust lægst.<ref name="konnun" /> === Mótmælendahópar, samtök og hreyfingar === Í kjölfar efnahagshrunsins urðu til hópar fólks sem hafði áhyggjur af ástandinu og vildu leggja sitt af mörkum til að freista þess að hafa áhrif. Búsáhaldabyltingin, efnahagskreppan og viðbrögð hinna ýmsu ríkisstjórna við henni, höfðu þau áhrif að fjöldi nýrra grasrótarhreyfinga og stjórnmálaflokka varð til næstu ár á eftir. * [[Raddir fólksins]] voru samtök sem vildu ná saman fólki til þess að mótmæla á friðsaman hátt. Samtökin, með [[Hörður Torfason|Hörð Torfason]] í broddi fylkingar, héldu vikuleg mótmæli á Austurvelli frá 11.október til og með 27.júní 2009 auk annarra funda þar sem fjöldi ólíkra ræðumanna kom fram. * [[Mótmælasamtökin Nýir tímar]] var undir forystu [[Kolbrún Baldvinsdóttir|Kolbrúnar Baldvinsdóttur]] og stóð að fyrstu mótmælunum ásamt Röddum fólksins, og fyrsta „þjóðfundinum“ á Arnarhóli 1. desember, ásamt [[Borgarahreyfingin|Borgarahreyfingunni]]. * [[Neyðarstjórn kvenna]] var femínískur aðgerðahópur sem var stofnaður í október 2008. Þær stóðu fyrir ýmsum aðgerðum sem voru áberandi í mótmælunum á Austurvelli. * [[Andspyrna (hreyfing)|Andspyrna]] var hreyfing anarkista sem stóð fyrir fjölbreyttum aðgerðum auk virkrar þátttöku í mótmælunum á Austurvelli. * [[Borgarahreyfingin]] - þjóðin á þing var upphaflega regnhlífarsamtök ýmissa hópa sem höfðu tekið þátt í mótmælunum. Árið 2009 var stofnaður stjórnmálaflokkur með sama nafni upp úr hreyfingunni. Merki flokksins var appelsínugul slaufa, sem var vísun í tákn andstöðu við ofbeldi í mótmælunum í desember það ár. * [[InDefence]] voru samtök sem stofnuð voru í kjölfar þess að [[ríkisstjórn Bretlands]] kyrrsetti eignir [[Landsbankinn|Landsbankans]] í Bretlandi til að tryggja innistæður breskra sparifjáreigenda 8. október 2008. Samtökin höfðu sig mest í frammi í mótmælum vegna [[Icesave]]-samninganna sumarið 2009. * [[Hagsmunasamtök heimilanna]] voru stofnuð 15.janúar 2009. Markmið þeirra var að taka á brýnum fjárhagsvanda heimilanna sem skapaðist í kjölfar efnahagshrunsins og að forða heimilunum í landinu frá ósanngjarnri eignaupptöku, óbærilegum skuldaklyfjum og upplausn. Samtökin voru áberandi í mótmælum gegn lögum um uppgjör lána árið 2010. == Aðgerðir lögreglu == Eftir að mótmæli hófust í kjölfar bankahrunsins í október 2008 gerði lögregla sér ljóst fyrir að mótmæli af þessari stærðargráðu höfðu ekki sést áður hér á landi og þurfti lögregla því að bregðast við breyttu landslagi og ákveða hvernig skildi bregðast við þegar út brytust fjöldamótmæli. Lögreglan á Íslandi fékk sérhannaðan óeirðarbúnað árið 2002 í tengslum við NATÓ fund sem haldinn var hér á landi og var búist við mótmælum í kjölfarið.Verklagsreglur varðandi mannfjöldastjórnum voru gefnar út í apríl 2002. Það kom svo á daginn að ekki var þörf á þeim viðbúnaði en ákvað lögreglan að viðhalda þeirri þjálufun sem fram hafði farið og halda áfram að verða sér úti um nauðsynlegan búnað í tengslum við mannfjöldastjórnun. Lögregla þurfi lítið að beita sér vegna mótmæla fyrr en árið 2005 þegar vörubílstjórar mótmæltu olíugjöldum og sköttum sem íþyngdi rekstrarumhverfi þeirra. Þegar bankakerfið á Íslandi hrundi þá brutust út mótmæli og var búist við því að almenningur myndi gera áhlaup á bankana og mögulega gætu brotist út óeirðir. Stefán Eiríksson kallaði saman yfirlögregluþjóna og aðstoðarlögreglustjóra sunnudaginn eftir bankahrunið og ræddu þeir meðal annars um það sem gæti komið upp t.d. viðbrögð almennings ef greiðslukortafyrirtæki lokuðu, og mögulega seðlaþurrð hjá bönkunum. Yfirstjórn LRH ákvað að aðkoma lögreglu að mótmælunum  sem voru að brjótast út yrði að lögreglan reyndi í lengstu lög að forðast alla valdbeitingu við störf sín við að halda aftur af mótmælendum heldur reyna að nota samræður og ræða frekar við skipuleggjendur mótmælanna. Handtökur yrðu ekki framkvæmdar nema ómögulegt væri að koma ró á mannskapinn og þá ef um líkamlegu ofbeldi gegn lögreglumönnum eða öðrum væri beitt.<ref name=":2" /> === Skýrsla um aðgerðir lögreglu í mótmælunum === [[Geir Jón Þórisson]] skrifaði árið 2012 skýrsluna „Samantekt á skipulagi lögreglu við mótmælin 2008-2011“ að beiðni [[Stefán Eiríksson|Stefáns Eiríkssonar]] lögreglustjóra höfuðborgarsvæðisins. Hugmyndin var skrá niður á einn stað allar þær upplýsingar sem lögreglan byggi yfir varðandi mótmælin. Á þessu tímabili var Geir Jón starfandi yfirlögregluþjónn og kom að undirbúningi aðgerða lögreglu við mótmælin. Skýrslan er ein mikilvægasta heimildin um aðgerðir lögreglu í mótmælunum. Hún olli talsverðu fjaðrafoki þegar hún kom út, þar sem eintak barst til fjölmiðla þar sem ekki var strikað yfir viðkvæmar upplýsingar. Engu að síður þótti skýrslan góð heimild um vaxandi óánægju í samfélaginu sem leiddi til harðra mótmæla.<ref name=":2" /> Skýrslan rekur stefnu og ákvarðanatöku lögreglustjóra höfuðborgasvæðisins sem og samantekt á einstaka mótmælum. Í lok skýrslunnar koma svo tölfræðiupplýsingar sem sýna meðal annars fjölda lögreglumanna sem tóku þátt í starfi á vettvangi mótmælanna. Skýrslan byggist aðallega á gögnum og skráningum úr lögreglukerfi þar sem dagbók var skrifuð fyrir hvern einasta dag sem mótmæli voru. Farið var yfir umfjallanir fjölmiðla, greinaskrif og fleira, og þannig aflað upplýsinga um gagnrýni á framgöngu lögreglunnar í mótmælum. Skýrsluhöfundur taldi þó að sjálfsagt hefði mátt leggjast í frekari rannsóknarvinnu vegna mótmælanna, en dagbækur lögreglu voru misgóðar heimildir. Hann taldi það kost að hann kom sjálfur að flestum mótmælunum.<ref name=":2" /> Varðandi skipulag lögreglu kom fram að lögreglumönnum var raðað í átta manna flokka sem stjórnað var af flokkstjórum. Fjöldi aðgerðahópanna tók mið af áætluðum fjölda mótmælenda og því hvort menn töldu að einhver átök myndu brjótast út. Fram kemur í skýrslunni að notast hafi verið við aðferðafræði mannfjöldastjórnunar. Því hafi einstaklingsframtak lögreglumanna ekki verið fyrir hendi og þar með auðveldara að tryggja öguð og markviss vinnubrögð. Helsta tölfræði sem kom fram í skýrslunni var eftirfarandi: * Fjöldi aðgerða lögreglu vegna mótmæla sem er lýst í skýrslunni voru 138. * Samtals störfuðu 4.714 lögreglumenn í öllum mótmælunum, margir komu við sögu oftar en einu sinni. * Ef gengið er út frá tímasetningum sem koma fram í skýrslunni má ætla að heildartímafjöldi sem lögregla var við störf tengdum mótmælum hafi verið um 26.656,5 klst. * Áætlaður kostnaður LRH vegna mótmæla á fyrrgreindu tímabili er 65-70 milljónir króna. Innifalið í þeirri upphæð eru kaup á viðbótarbúnaði og fleira. Embætti LRH fékk enga viðbótarfjárveitingu frá ríkinu vegna þessa kostnaðar. Einn mótmælenda sem nefndur er í skýrslunni, [[Eva Hauksdóttir]], óskaði eftir að fá aðgang að skýrslunni. Þegar lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu hafnaði því kærði hún ákvörðunina til úrskurðarnefndar um upplýsingamál. Í des­em­ber 2012 kvað úr­sk­urðar­nefndin upp úr að synj­un lög­reglu­stjór­ans var staðfest, en þó þannig að veita skyldi aðgang að köfl­um sem heita „Gagn­rýni. Viðhorf annarra, s.s. fjöl­miðla“ og að til­tek­inni um­fjöll­un um kær­anda. Eva kvartaði þá til [[Umboðsmaður Alþingis|umboðsmanns Alþing­is]]. Með bréfi í apríl 2013 gerði nefnd­in umboðsmanni grein fyr­ir því að hún væri reiðubú­in til að ­taka málið upp að nýju, bær­ist henni ósk þess efn­is frá kær­anda. Hinn 23. júní 2013 barst slík ósk og hef­ur úr­sk­urður­inn að geyma nýja niður­stöðu um skyldu lög­reglu­stjór­ans á höfuðborg­ar­svæðinu til að af­henda um­rædda skýrslu.<ref>{{cite web|url=http://www.unu.is/urskurdir/nr/8292|title=541/2014. Úrskurður frá 8. október 2014|vefsíða=Stjórnarráð Íslands}}</ref><ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2014/10/19/eva_hauks_faer_adgang_ad_skyrslu_geirs_jons/|title=Eva Hauks fær aðgang að skýrslu Geirs Jóns|date=19.10.2014|website=Mbl.is}}</ref> Skýrslan var gerð opinber 24. október 2014 þegar hún var afhent fjölmiðlum. Ein­tök sem voru send á fjölmiðla voru síðar inn­kölluð eftir að í ljós kom að hægt var að sjá afmáðan text­a, bæði í pappírsútgáfu og stafrænni útgáfu. Skýrslan inniheldur viðkæmar persónuupplýsingar um 75 einstaklinga þar sem meðal annars er greint frá fjölskylduhögum, geðrænum vandamálum og stjórnamálaskoðunum. [[Persónuvernd]] óskaði í kjölfarið eftir skýringum frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Í svari lögreglu við fyrirspurn Persónuverndar kom fram að starfsmenn sem sáu um að afmá texta í skýrslunni höfðu aðeins „almenna tölvukunnáttu“. Skortur hafi verið á nauðsynlegri yfirsýn og eftirliti, og að fram færi öryggisathugun. Alls kvörtuðu fimm til Persónuverndar vegna birtingar skýrslunnar. <ref>{{cite web |url=https://www.personuvernd.is/efst-a-baugi/urskurdir-og-alit/2014/greinar/nr/1873 |title=Geymd eintak |access-date=2017-03-09 |archive-date=2014-11-06 |archive-url=https://web.archive.org/web/20141106094059/http://www.personuvernd.is/efst-a-baugi/urskurdir-og-alit/2014/greinar/nr/1873 |url-status=dead }}</ref><ref>{{cite web|url=http://stundin.is/frett/geir-jon-braut-log-vid-gerd-busahaldaskyrslunnar/|title=Lögreglustjórar brutu gegn mótmælendum|author=Áslaug Karen Jóhannsdóttir|date=4.3.2015|website=Stundin}}</ref> Eftir að skýrslan hafði verið birt í fjölmiðlum barst kæra frá [[Guðmundur Franklín Jónsson|Guðmundi Franklín Jónssyni]], stofnanda [[Hægri grænir|Hægri grænna]], en hann kærði Geir Jón Þórisson vegna ummæla í skýrslunni. Þar er Guðmundar Franklín getið á blaðsíðu 192: „Áður en mótmælin áttu sér stað mátti sjá áskorun á netinu frá Guðmundi Franklín Jónssyni þar sem hann hvatti fólk til þess að mæta og taka með sér úldið grænmæti og annað svipað til þess að henda í bankann.“ == Eftirmæli == Búsáhaldabyltingin hefur þótt umdeilt viðfangsefni. Fræðimenn hafa ólíkar skoðanir, deilt um mikilvægi hennar, arfleið og afleiðingar. Hún hefur einnig verið bitbein í pólítískri umræðu á ýmsum vettvangi. === Opinber umræða === * Í maí 2012 gerð [[Árni Johnsen]] lítið úr Búsáhaldabyltingunni og sagði "Hér varð engin Búsáhaldabylting" í umræðu á Alþingi um þjóðaratkvæðagreiðslu um nýja stjórnaskrá.<ref>http://www.althingi.is/altext/140/05/r18110741.sgml</ref> * [[Egill Helgason]] bloggaði í október 2012 um Reykjavíkurbréf [[Morgunblaðið|Morgunblaðsins]] þar sem lítið var gert úr búsáhaldabyltingunni og aðdranda hennar. Hann var afar ósáttur eftir lestur bréfsins þar sem hann vildi meina að þau væri tilraun til þess að endurskrifa söguna.<ref>{{cite web |url=http://eyjan.pressan.is/silfuregils/2012/10/07/ad-endurskrifa-soguna/ |title=Geymd eintak |access-date=2017-03-18 |archive-date=2017-09-02 |archive-url=https://web.archive.org/web/20170902221640/http://eyjan.pressan.is/silfuregils/2012/10/07/ad-endurskrifa-soguna/ |url-status=dead }}</ref> * [[Una Sighvatsdóttir]] fréttamaður skrifaði grein í október 2009 á [[mbl.is]] sem bar heitið „Búsáhaldabylting í andarstlitrunum“ þar sem hún sagði frá byltingunni og stiklaði á stóru um helstu vendipunkta í atburðarrásinni sem átti sér fyrri hluta árs 2009.<ref>http://www.mbl.is/greinasafn/grein/1302856/</ref> === Bækur === Skrifaðar hafa verið þó nokkrar bækur sem fjalla um búsáhaldabyltinguna. Bækurnar eru að mörgu leiti ólíkar og fjalla um hinar ýmsu hliðar byltingarinnar þrátt fyrir að þær fjalli í grunninn um sama efni. * ''Búsáhaldabyltingin – sjálfsprottin eða skipulögð?'' kom út árið 2013 og er höfundur hennar [[Stefán Gunnar Sveinsson]] sagnfræðingur og blaðamaður. Höfundur reynir að skýra hvernig mótmælin komu til. Bókin er byggð á skýrslum og og viðtölum fremur en fræðilegum kenningum. Að lokum reynir höfundur að svara spurningunni sem varpað er fram í titli bókarinnar.<ref>http://hrunid.hi.is/sagasidferdi/busahaldabyltingin/</ref> * ''Economic Crisis and Mass Protest – The Pots and Pans Revolution in Iceland'' er bók eftir [[Jón Gunnar Bernburg]], prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands sem kom út 2016. Í bókinni skýrir höfundur frá því hvernig efnahagskreppan leiddi til fjöldamótmæla á árunum 2008 og 2009. Bókina byggir höfundur á þriggja ára rannsóknarvinnu þar sem hann tók viðtöl mótmælendur, skoðaði orðræðu í samfélaginu ásamt því að skoða gögn lögreglu. Þá eru mótmælin sett í samhengi við önnur nýleg fjöldamótmæli sem hafa átt sér stað víða um heim.<ref>https://www.routledge.com/Economic-Crisis-and-Mass-Protest-The-Pots-and-Pans-Revolution-in-Iceland/Bernburg/p/book/9781472425478</ref> * ''Útistöður'' er skrifuð af [[Margrét Tryggvadóttir|Margréti Tryggvadóttir]] bókmenntafræðingi og kom út árið 2014. Í bókinni lýsir hún eigin þáttöku í mótmælunum sem leiddu svo til setu hennar á Alþingi vorið 2009. Í bókinni er atburðarrásin rakin frá bankahruninu eins og höfundur upplifði þann tíma. Bókin er fjölbreytt og tekur á mörgum af hitamálunum í íslenskri pólitík eins og [[Icesave]] og umsókn um aðild Íslands að [[ESB]].<ref>http://hrunid.hi.is/sagasidferdi/utistodur/</ref> === Fræðigreinar === * Ingólfur V. Gíslason rannsakaði mótmælin og gaf í kjölfarið út greinina „Lögreglan og Búsáhaldabyltingin“ sem kom út árið 2014. Í greininn leitar hann skýringa á því hversu friðsamleg mótmælin voru miðað við stærðargráðu þeirra. Hann tók viðtal við 13 lögreglumenn sem stóðu vaktina í mótmælunum.<ref>{{cite journal|author=Ingólfur Gíslason|year=2014|title=Lögreglan og búsáhaldabyltingin|journal=Íslenska þjóðfélagið|volume=5|number=2|pages=5-18|url=https://vefsafn.is/is/20220121170206mp_/https://www.thjodfelagid.is/index.php/Th/article/view/66/53}}</ref> * [[Njörður Sigurjónsson]] gaf út árið 2015 greinina „Hávaði búsáhaldabyltingarinnar“ um aðferðir sem mótmælendur beittu í Búsáhaldabyltingunni. Greinin kom út í ''Ritinu - tímariti Hugvísindastofnunar''.<ref name="havadi" /> === Ýmislegt === Árið 2012 var höggmyndin „Svarta keilan, minnisvarði um borgaralega óhlýðni“ eftir spænska myndlistarmanninn [[Santiago Sierra]], sett upp á Austurvelli, gegnt Alþingishúsinu. Verkið á að minna á mikilvægi [[borgaraleg réttindi|borgaralegra réttinda]],<ref>{{cite web|url=https://safneign.listasafnreykjavikur.is/is/verk/H-153|website=Listasafn Reykjavíkur|title=Svarta keilan, minnisvarði um borgaralega óhlýðni}}</ref> en sumir hafa kosið að túlka það sem eins konar minnisvarða um Búsáhaldabyltinguna.<ref>{{tímarit.is|5777218|Svarta keilan tákn um ofbeldi á helgum stað|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=4.10.2012|blaðsíða=2}}</ref> Margir stjórnmálamenn hafa lýst sig andvíga staðsetningu verksins, meðal annars [[Sturla Böðvarsson]] sem þá var [[forseti Alþingis]] sem taldi það reist Alþingi til háðungar, og [[Bergþór Ólason]] þingmaður Miðflokksins sem taldi það merki um sundrungu.<ref>{{cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2022-06-16-svarta-keilan-er-a-rettum-stad|title=Svarta keilan er á „réttum stað“|date=16.6.2022|author=Björn Malmquist|website=RÚV}}</ref> == Tengt efni == * [[Öskra]] * [[Mótmæli 2009-2010]] == Heimildir == {{reflist}} == Tenglar == * [https://hrunid.hi.is/ Hrunið, þið munið - Ráðstefnuvefur og gagnabanki] * http://www.guardian.co.uk/world/2009/jan/22/iceland-protests-recession * http://news.bbc.co.uk/2/hi/europe/7843327.stm {{Hrunið}} [[Flokkur:Efnahagskreppan á Íslandi 2008–2009]] [[Flokkur:Mótmæli á Íslandi]] {{bots|deny=InternetArchiveBot}} purtq7tmxjjsqsq2nt41h90sc19h2oq 1890828 1890823 2024-12-08T15:22:34Z Akigka 183 /* Aðgerðir lögreglu */ kannski óþarflega ítarleg umfjöllun um þetta efni 1890828 wikitext text/x-wiki {{hreingera|uppfæra, málfar, kaflaskipting, myndanotkun o.s.frv.}} [[Mynd:W15_Protesters_1217.JPG|thumb|Mótmælendur berja á dósir og pottlok á mótmælum 20. janúar 2009.]] [[Mynd:Althingi IMF protest.jpg|thumb|right|Mótmæli við Alþingishúsið í nóvember 2008. Búið er að koma fyrir skilti á svölum hússins sem á stendur „Til sölu (kr) $ 2,100.000.000“ og „IMF Selt“.]] '''Mótmælin á Íslandi í kjölfar efnahagskreppunnar 2008''', betur þekkt sem '''Búsáhaldabyltingin''', voru fjölmenn [[mótmæli]], sem hófust í kjölfar [[Bankahrunið á Íslandi|falls íslensku bankanna]] [[haust]]ið [[2008]]. Boðað var til mótmæla í sömu viku og bankarnir féllu. Í kjölfarið á þeim mótmælum var farið að skipuleggja svokallaða ''laugardagsfundi'' á [[Austurvöllur|Austurvelli]], auk annarra funda og aðgerða á meðal almennings. Mótmælin náðu hámarki í janúar 2009 og lyktaði með því að [[Annað ráðuneyti Geirs H. Haarde|ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar]] féll. Búsáhaldabyltingin er kennd við það að margir þátttakendur börðu sleifum á potta, pottlok og dósir til að skapa takt,<ref name="havadi" /> um leið og þeir sungu [[slagorð]] á borð við „vanhæf ríkisstjórn!“. Skilti með slagorðum eins og „Nýtt lýðveldi“, „Vér mótmælum öll“ og „Helvítis fokking fokk“ voru lýsandi fyrir andrúmsloftið á mótmælunum. Kröfur mótmælenda voru skýrar: stjórn [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankans]] og [[Ríkisstjórn Íslands|ríkisstjórnin]] áttu að víkja þar sem þær væru rúnar öllu trausti almennings. Tveir hópar voru áberandi við skipulagningu mótmæla í byrjun: [[Mótmælasamtökin Nýir tímar]] undir forystu [[Kolfinna Baldvinsdóttir|Kolfinnu Baldvinsdóttur]] fjölmiðlakonu og [[Raddir fólksins]] undir forystu [[Hörður Torfason|Harðar Torfasonar]] tónlistarmanns. Áherslur þessara tveggja hópa voru ólíkar þar sem Nýir tímar vildu leggja áherslu á pólitíska þáttinn á meðan Raddir fólksins voru óflokkspólitísk samtök. Þekktustu mótmælafundirnir voru laugardagsfundir Radda fólksins á Austurvelli þar sem fjöldi fólks flutti ávörp, en aðgerðir fóru fram víðar, meðal annars við [[Stjórnarráð Íslands|Stjórnarráðið]], [[Þjóðleikhúsið]] og Lögreglustöðina við Hlemm. Átök mótmælenda og [[óeirðalögregla|óeirðalögreglu]] fóru stigvaxandi eftir því sem leið á mótmælin og náðu hámarki þegar Alþingi kom saman eftir jólafrí 20. janúar 2009. == Atburðarásin == === Neyðarlögin og bankahrunið, 6. október 2008 === {{aðalgrein|Neyðarlögin}} [[Lausafjárkreppan 2007-2008]] olli því að bankar og aðrar fjármálastofnanir víða um heim urðu gjaldþrota. Stærst þessara gjaldþrota var gjaldþrot [[Lehman Brothers]] í september 2008, sem varð til þess að [[millibankalán]] stöðvuðust tímabundið. Það olli aftur greiðsluerfiðleikum íslenskra banka sem voru með stór [[kúlulán]] á gjalddaga og gátu nú ekki endurfjármagnað þau með nýjum lánum. [[Glitnir banki]] var fyrstur íslensku bankanna sem lenti í erfiðleikum og hratt af stað atburðarás sem leiddi til [[Bankahrunið á Íslandi|gjaldþrots allra þriggja stærstu íslensku bankanna]] og setningu [[neyðarlögin|neyðarlaga]] 6. október 2008. Af því tilefni ávarpaði forsætisráðherra, [[Geir H. Haarde]], landsmenn í beinni útsendingu í sjónvarpi og útvarpi: {{tilvitnun2|Á hinum pólitíska vettvangi, jafnt sem annars staðar, er mikilvægt að slíðra sverðin við þessar aðstæður. Miklu skiptir að við sýnum bæði stillingu og yfirvegun þá erfiðu daga sem nú fara í hönd, látum ekki hugfallast og styðjum hvert annað með ráðum og dáð. Á þann hátt, með íslenska bjartsýni, æðruleysi og samstöðu að vopni, munum við standa storminn af okkur. Guð blessi Ísland.|höfundur=Geir H. Haarde (6. október 2008)}} Setning neyðarlaganna og ávarp forsætisráðherra gerðu almenningi á Íslandi ljóst að fjármálakerfið væri að hrynja með [[Efnahagskreppan á Íslandi 2008-2011|alvarlegum afleiðingum]] fyrir íslenskt efnahagslíf. === Samstöðutónleikar á Austurvelli, 8. október 2008 === Tveimur dögum eftir setningu neyðarlaganna, eða þann 8. október 2008, boðaði [[Bubbi Morthens]] til samstöðutónleika á [[Austurvöllur|Austurvelli]] um hádegið undir yfirskriftinni „Krónan er fallin“.<ref>{{tímarit.is|3634868|Bubbi þjappaði saman þjóðinni|blað=24 stundir|útgáfudagsetning=9. október 2008|blaðsíða=30}}</ref><ref>{{tímarit.is|4201399|Ládeyða á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=9.10.2008|blaðsíða=42}}</ref> Um 1000-1500 manns mættu og allt gekk vel fyrir sig.<ref name=":2" /> Mikið var um fjölskyldufólk með börn, og margir að maula á nesti á meðan tónleikunum stóð. Hljómsveitin [[Buff (hljómsveit)|Buff]] lék með Bubba auk þess sem rapparinn [[Poetrix]] kom fram. Bubbi flutti meðal annars nýtt lag sem hann hafði samið kvöldið áður og hét „Ein stór fjölskylda“. Lagið samdi hann fyrir þennan samstöðufund, en það var frumflutt á [[Rás 2]] um morguninn og svo stuttu síðar á [[Bylgjan|Bylgjunni]]. === Fyrstu mótmælin, 10. október 2008 === Fjórum dögum eftir setningu neyðarlaganna, eða föstudaginn 10. október, var boðað til fyrstu mótmælanna á samskiptamiðlinum [[Facebook]] vegna þess ástands sem skapast hefði við fall bankanna. Fólk var hvatt til að mæta á [[Arnarhóll|Arnarhól]] til að krefjast þess að [[Davíð Oddsson]] seðlabankastjóri segði af sér.<ref name=":0">{{cite book|author=Stefán Gunnar Sveinsson|year=2013|title=Búsáhaldabyltingin: Sjálfsprottin eða skipulögð?|location=Reykjavík|publisher=Almenna bókafélagið}}</ref> Samkvæmt frétt [[Reuters]]-fréttastofunnar mættu um 200 manns á mótmælin.<ref name=":0" /> Síðar færðu mótmælendur sig að [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankanum]]. Allt gekk vel fyrir sig á meðan mótmælunum stóð.<ref name=":2">{{cite report|author=Geir Jón Þórisson|date=30. júní 2012|title=Samantekt á skipulagi lögreglu við mótmælin 2008 til 2011|url=https://rafhladan.is/handle/10802/11046|publisher=Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu}}</ref> Nokkrir mótmælendur urðu ósáttir við það þegar einn úr þeirra hópi fór að syngja „[[Internationalinn]]“ (alþjóðlegt baráttulag [[kommúnismi|kommúnista]]). Sumir létu sig hverfa í kjölfarið þar sem þeir töldu mótmælin vera orðin „of rauð“.<ref name=":0" /> Skipuleggjendum var í kjölfarið ráðlagt að hafa meiri fyrirvara á mótmælunum, sleppa „Nallanum“ og kaupa almennilegt [[gjallarhorn]].<ref name=":0" /> === Samstöðufundur á Ingólfstorgi, 17. október 2008 === Þann 17. október 2008 hélt leikarinn [[Karl Ágúst Úlfsson]] samstöðufund á [[Ingólfstorg]]i. Þetta voru ekki mótmæli heldur [[trommuhringur]] til að sýna að þegar hver og einn leggur fram það sem hann hefur fram að færa þá ná allir að spila saman.<ref name="havadi">{{cite journal|author=Njörður Sigurjónsson|year=2015|title=Hávaði búsáhaldabyltingarinnar|journal=Ritið|volume=15|number=3|pages=137-159|url=https://timarit.is/page/6565669?iabr=on}}</ref> Honum fannst þjóðin þurfa mest á því að halda á þessum erfiðu tímum, að finna að við eigum öll hagsmuna að gæta og að allir þyrftu að leggjast á eitt til að komast á réttan kjöl. Karl Ágúst stóð að samstöðufundinum ásamt fyrirtækinu Practical.<ref>{{Tímarit.is|4008901|Trommað í takt|útgáfudagsetning=18. október 2008|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=1}}</ref> === Annar mótmælafundur, 18. október 2008 === Annar mótmælafundurinn var boðaður klukkan 3, laugardaginn 18. október 2008. Þessi fundur var mun betur skipulagður en sá fyrsti og notaðist við hljóðkerfi og lítið færanlegt svið sem [[Reykjavíkurborg]] útvegaði og komið var fyrir við [[Landsímahúsið]] á [[Austurvöllur|Austurvelli]], líkt og á samstöðutónleikum Bubba 10 dögum fyrr. Aðstandendur voru Hörður Torfason, Kolfinna Baldvinsdóttir, [[Dr. Gunni]] og Andri Sigurðsson. Líkt og á fyrsta fundinum var helsta krafan afsögn seðlabankastjóra. Ræðumenn á fundinum voru [[Þráinn Bertelsson]], rithöfundur,<ref>[http://www.youtube.com/watch?v=RB13PYRcVvE YouTube: Ræða Þráins Bertilssonar 18. október, 2008]</ref> [[Þorvaldur Gylfason]], prófessor við Háskóla Íslands,<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2008/10/thg181008.pdf Raddir fólksins: Ræða - Þorvaldur Gylfason 18. október, 2008.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> [[Ragnheiður Gestsdóttir]], rithöfundur, [[Biggi Veira|Birgir Þórarinsson]], tölvunarfræðingur og tónlistarmaður, og Kolfinna Baldvinsdóttir, fjölmiðlakona. <gallery> Image:W02 Hördur Torfason Organizer.JPG|Hörður Torfason Image:W02 Protesters 07933.JPG Image:W02 Protesters Auturvöllur 07942.JPG Image:W02 Collection 07946.JPG Image:W02 Austurvöllur 07957s.JPG </gallery> === Þriðji mótmælafundur, 25. október 2008 === Þriðji mótmælafundurinn var haldinn laugardaginn 25. október 2008. Nokkur fjöldi safnaðist saman á Austurvelli þar sem [[Einar Már Guðmundsson]], rithöfundur, [[Guðmundur Gunnarsson]], formaður Rafiðnaðarsambandsins, og [[Jón Baldvin Hannibalsson]], fyrrverandi ráðherra, héldu ræður. Eftir fundinn var farið í mótmælagöngu að [[Ráðherrabústaðurinn|Ráðherrabústaðnum]] þar sem hrópað var „brennum bankana!“ um leið og fáni [[Landsbankinn|Landsbankans]] var brenndur. === Fjórði mótmælafundur, 1. nóvember 2008 === Fjórði laugardagsfundurinn var haldinn á Austurvelli laugardaginn 1. nóvember 2008. Í þetta sinn var mótmælaganga frá [[Hlemmur|Hlemmi]] yfir á Austurvöll. Fjórir vörubílar óku á undan göngunni og þeyttu flautur. [[Sturla Jónsson]], einn af forystumönnum í [[mótmæli vörubílstjóra á Íslandi 2008|mótmælum vörubílstjóra]] fyrr þetta sama ár, var einn ræðumanna. Aðrir ræðumenn voru Pétur Tyrfingsson sálfræðingur, Lárus Páll Birgisson sjúkraliði, Ernesto Ortiz veitingamaður, Óskar Ástþórsson leikskólakennari og Birgir Þórarinsson tónlistarmaður. Allt fór vel fram og var áætlaður fjöldi 1000-1500 manns.<ref>{{tímarit.is|4009688|Á annað þúsund mótmæltu|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=2.11.2008|blaðsíða=1}}</ref> Dúkka var hengd upp á hliðið í Austurstræti.<ref name=":2" /> === Fimmti mótmælafundur, 8. nóvember 2008 === [[Image:W05 Buags flag 8282.JPG|thumb|Bónusfáninn á Alþingishúsinu.]] Fimmti laugardagsfundurinn var haldinn 8. nóvember 2008. Ræðumenn voru Ragnheiður Gestsdóttir rithöfundur, Sigurbjörg Árnadóttir fyrrverandi fréttamaður RÚV í Finnlandi, Arndís Björnsdóttir kennari og Einar Már Guðmundsson rithöfundur.<ref>[http://www.youtube.com/watch?v=8nKnTc7DV8U YouTube: Ræða - Einar Már Guðmundsson 8. nóvember, 2008.]</ref> Þetta voru fjölmennustu mótmælin til þessa en samkvæmt lögreglu voru á fjórða þúsund manns mætt á Austurvöll þar sem mótmælin höfðu verið boðuð.<ref name=":2" /> Skömmu eftir að mótmælin hófust klifraði mótmælandi ([[Haukur Hilmarsson]]) upp á þak [[Alþingishúsið|Alþingishússins]] og dró [[Bónus (verslun)|Bónus]]fána að húni á fánastöng hússins. Lögreglumenn fóru á bak við húsið til að gæta að honum og nokkur fjöldi mótmælanda safnaðist þar saman í kjölfarið. Þegar fánamaðurinn kom niður reyndi lögregla að handtaka hann, en mótmælendur komu í veg fyrir það og hann slapp. Mótmælin færðust þá aftur inn á Austurvöll þar sem mótmælendur köstuðu skyri og eggjum í Alþingishúsið. Talsverður hiti var í fólki og átti lögreglan á köflum í basli með að halda aftur af mótmælendum.<ref name=":2" /><ref>{{tímarit.is|4010083|Á fjórða þúsund mótmælti|blað=Vísir|útgáfudagsetning=9. nóvember 2008|blaðsíða=4}}</ref> Frásagnir af ástandinu þennan dag voru mismunandi. Daníel Sigurbjörnsson sagði í viðtali í ''[[Morgunblaðið|Morgunblaðinu]]'' 10. nóvember:<blockquote>„Ástandið var mun alvarlegra í portinu en fjölmiðlar hafa sagt frá. Lögreglumenn voru þar í hættu; þeir kallaðir öllum illum nöfnum og margsinnis hótað lífláti [...] Ég fór inn í portið þegar maðurinn birtist uppi á þaki með Bónusfánann. Þegar einn lögreglumaðurinn ætlaði upp stigann gerði maður í portinu sig líklegan til að kippa honum aftur niður og það hefði valdið stórslysi. Mér tókst einhvern veginn að hindra manninn og var kallaður öllum illum nöfnum fyrir vikið og grýttur með eggjum, jógúrt og tómötum. Ástandið var mun alvarlegra en menn gera sér grein fyrir. Mér fannst öryggi mínu ógnað þrátt fyrir að hafa aðeins ætlað að taka þarna nokkrar myndir fyrir sjálfan mig.“<ref name=":4">{{tímarit.is|4203627|Margmenni við mótmæli á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|höfundur=Halldór Armand Ásgeirsson|útgáfudagsetning=10 nóvember 2008|blaðsíða=8}}</ref></blockquote> [[Ingvar Á. Þórisson]] kvikmyndagerðamaður sagði í ''Morgunblaðinu'' sama dag:<blockquote>„Sá sem strengdi upp Bónus-fánann uppskar mikið lof fyrir og í kjölfarið safnaðist fólk saman inni í portinu þar sem stiginn var. Þar voru aðeins þrír lögreglumenn. Maður heyrði seinna meir að það voru einhverjir tuddar þarna tilbúnir í slagsmál við lögregluna en ég held nú að það hafi verið lítil hætta á því að þau yrðu. Ég tel að það sé langt í að hér sjóði eitthvað upp úr.“</blockquote> Hann taldi lögregluna hafa brugðist vel við mótmælunum. „Ég var þarna fremst og fannst lögreglan bregðast hárrétt við. Þeir voru ekki með neinar brynsveitir og létu ekki æsa sig upp í neitt.“<ref name=":4" /> Á þessum mótmælum mætti [[Gunnar Már Pétursson]] myndlistarmaður í fyrsta sinn með skilti sem á stóð slagorðið „Helvítis fokking fokk!“.<ref>{{cite web|url=https://www.flickr.com/photos/johannesgunnar/3013903904/in/album-72157609177016624|author=Jói Gunnar|website=Flickr|title=Helvítis Fokking Fokk!|date=8.11.2008}}</ref> Þetta átti eftir að verða nokkurs konar einkennisslagorð Búsáhaldabyltingarinnar sem lýsti óánægju án þess að setja fram stefnu eða kröfu um breytingar. <gallery> Image:W05 Speaker Ragnheidur Gestsdottir 08323.JPG|Ragnheiður Gestsdóttir. Image:W05 Protesters Austurvöllur 08325.JPG|Mótmælendur með skilti. </gallery> === Sjötti mótmælafundur, 15. nóvember 2008. === Sjötti laugardagsfundurinn var haldinn 15. nóvember 2008. Ræðumenn voru [[Andri Snær Magnason]] rithöfundur,<ref>[http://www.youtube.com/watch?v=8Hm0yr2kmJU YouTube: Ræður: Viðar Þorsteinsson og Andri Snær 15. nóvember, 2008.]</ref> Viðar Þorsteinsson heimspekingur og [[Kristín Helga Gunnarsdóttir]] rithöfundur. [[Lúðrasveit Íslands]] undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum. Taldi lögregla að um 6000 manns hefðu mætt á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|4204103|Vaxandi styrkur mótmæla|útgáfudagsetning=17.11.2008|blaðsíða=4|blað=Morgunblaðið}}</ref> <blockquote>Mikill hiti var í fundarmönnum og ljóst að fólk krefst aðgerða. Þúsundir manna öskruðu já háum rómi þegar Hörður Torfason, tónlistarmaður og skipuleggjandi mótmælanna, spurði fólk hvort það vildi stjórn Seðlabankans burt. Sömu sögu var að segja þegar hann spurði hvort fólk vildi stjórn Fjármálaeftirlitsins, spillingaröflin og ríkisstjórnina burt. Þúsundraddað já kvað við. Rétt eins og fólk krafðist kosninga í vor með háværu já-svari.<ref>{{cite web|url=http://www.dv.is/frettir/2008/11/15/serfraedingur-i-ad-gelda-og-svaefa/|archive-url=https://vefsafn.is/is/20130502181530/http://www.dv.is/frettir/2008/11/15/serfraedingur-i-ad-gelda-og-svaefa/|website=DV.is|date=15. nóvember, 2008|title=Sérfræðingur í að gelda og svæfa|archive-date=2.5.2013}}</ref></blockquote> Eftir fundinn kastaði fólk eggjum, skyri og klósettrúllum í Alþingishúsið. Kveikt var í klósettrúllu á tröppum hússins, en lögreglan slökkti eldinn.<ref>{{tímarit.is|4010468|Kröfðust lýðræðis|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=16.11.2008|blaðsíða=6}}</ref> Um kvöldið voru vel sóttir samstöðutónleikar í [[Laugardalshöll]] þar sem íslenskt tónlistarfólk bauð til ókeypis tónleika. Meðal flytjenda voru [[Stuðmenn]], [[Buff (hljómsveit)|Buff]], [[Ný dönsk]], [[Ragnheiður Gröndal]], [[Lay Low]], [[Sálin hans Jóns míns (hljómsveit)|Sálin hans Jóns míns]], [[Baggalútur]] og [[HAM (hljómsveit)|Ham]].<ref>{{tímarit.is|4204139|Hlýleg stemning á samstöðutónleikum|útgáfudagsetning=17.11.2008|blað=Morgunblaðið|blaðsíða=40}}</ref> <gallery> image:W06 Speaker Vidar Thorsteinsson 08339.JPG|Viðar Þorsteinsson image:W06 Protesters 08361.JPG|Mótmælaskilti Image:W06 Andri Snær Magnason Speaker 08345.JPG|Andri Snær Magnason Image:W06 Protesters 08446.JPG|Mannfjöldinn á Austurvelli </gallery> === Sjöundi mótmælafundur, 22. nóvember, 2008. === Sjöundi laugardagsfundurinn var haldinn 22. nóvember 2008. Ræðumenn voru Sindri Viðarsson sagnfræðinemi, [[Katrín Oddsdóttir]] laganemi og [[Gerður Pálmadóttir]], atvinnurekandi í Hollandi. Lúðrasveit Íslands undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum og [[Hjalti Rögnvaldsson]] las baráttuljóð. <blockquote>Katrín sagði meðal annars ríkisstjórnina hafa brotið mannréttindi Íslendinga þegar skrifað var undir lánabeiðni til Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Þá væri það ekki ákvörðun þeirra Ingibjargar Sólrúnar og Geirs Haarde hvort gengið yrði til kosninga, eins og þau hafa sagt ekki tímabært. Hún lauk máli sínu með hrópunum "Góðir Íslendingar, við látum ekki kúga okkur" og uppskar mikinn fögnuð viðstaddra." <ref>{{tímarit.is|4010848|Mótmælendur gerast háværari|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=23. nóvember, 2008|blaðsíða=2}}</ref></blockquote> Eftir fundinn var aðgerðahópurinn [[Neyðarstjórn kvenna]] með gjörning þar sem styttan af Jóni Sigurðssyni var klædd í bleikan kjól.<ref>{{cite web|url=https://www.visir.is/g/2008435809d/jon-sigurdsson-klaeddur-i-kjol|title=Jón Sigurðsson klæddur í kjól|dags=22.11.2008|website=Vísir.is}}</ref> <gallery> Image:W07 Band2.JPG|Lúðrasveit Íslands leikur Image:W07 Hjalti Rögnvaldsson 08679.JPG|Ljóðalestur Hjalti Rögnvaldsson Image:W07 Protesters 8727.JPG|Mótmælendur með skilti sem á stendur „Vér mótmælum öll“ Image:W07 Katrin Oddsdottir speaker 08700.JPG|Katrín Oddsdóttir flytur erindi Image:W07 Protesters 8713.JPG|Mótmælendur </gallery> === Áhlaup á lögreglustöðina, 22. nóvember 2008 === {{aðalgrein|Áhlaupið á lögreglustöðina við Hverfisgötu 22. nóvember 2008}} Föstudaginn 21. nóvember var [[Haukur Hilmarsson]] handtekinn af lögreglunni fyrir að hafa klifrað upp í byggingarkrana í tengslum við mótmæli [[Saving Iceland]] á [[Kárahnúkavirkjun|Kárahnjúkum]] árið 2005. Margir töldu að tilgangur handtökunnar væri sá einn að taka hann úr umferð fyrir mótmælin um helgina.<ref>{{cite web|url=http://this.is/nei/?p=893|title=Lögregla tekur mótmælanda úr umferð|website=Nei.|date=22.11.2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090130162516/http://this.is/nei/?p=893|archive-date=30.1.2009}}</ref> Í ræðu sinni á laugardagsmótmælunum daginn eftir fordæmdi Hörður Torfason handtökuna og hvatti viðstadda til að fylkja liði að lögreglustöðinni á Hverfisgötu þar sem Haukur var í haldi. Milli 500 og eitt þúsund manns söfnuðust saman fyrir utan lögreglustöðina þar sem slagorðin „Út með Hauk! Inn með Geir!“ voru hrópuð. Mannfjöldinn braut sér leið í gegnum útidyr hússins, en var hrakinn frá af lögregluliði í óeirðabúningum sem beitti piparúða. Fimm þurftu að leita sér aðhlynningar á slysavarðstofu og erlendis var fjallað um atburðinn eins og óeirðir. Um klukkan 18:00 bárust þær fréttir að Hauki hefði verið sleppt úr haldi og að óþekktur aðili hefði greitt fyrir hann sektina sem hann var handtekinn fyrir að hafa ekki greitt.<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/skyringar/frettaskyringar/nr/89|author=Ásgeir H. Ingólfsson|title=Grátið eggjarauðutárum|website=Smugan|archive-url=https://vefsafn.is/is/20110106122642/http://www.smugan.is/skyringar/frettaskyringar/nr/89|archive-date=1.1.2011}}</ref><ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/11/22/fanganum_sleppt/|title=Fanganum sleppt|website=mbl.is|date=22.11.2008}}</ref> === Útifundur og borgarafundur, 24. nóvember 2008 === Mánudaginn 24. nóvember stóðu [[BSRB]] og fleiri samtök fyrir útifundi á Ingólfstorgi undir yfirskriftinni „Verjum velferðina“. Þar var borin upp vantrauststillaga á ríkisstjórnina og Alþingi og nokkrir fóru inn á þingpalla. Um 1000 manns voru á torginu og allt gekk vel fyrir sig. Um kvöldið var fjölmennur [[opinn borgarafundur]] í [[Háskólabíó]]i, en þar gekk líka allt vel fyrir sig.<ref name=":2" /> Sýnt var frá fundinum í beinni útsendingu á [[RÚV]]. Á þeim fundi mælti [[Ingibjörg Sólrún Gísladóttir]] hin fleygu orð „Þið eruð ekki þjóðin“ við lítinn fögnuð viðstaddra.<ref>{{tímarit.is|4011594|Góð vika/slæm vika|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=56|útgáfudagsetning=29.11.2008}}</ref> === Áttundi mótmælafundur, 29. nóvember 2008 === Áttundi laugardagsfundurinn var haldinn 29. nóvember 2008. Ræðumenn í þetta sinn voru [[Illugi Jökulsson]] rithöfundur,<ref>{{cite web|url=http://www.dv.is/blogg/tresmidja/2008/11/29/gerum-thad-theirra/|title=Gerum það án þeirra|website=DV.is/blogg: Ræða|author=Illugi Jökulsson|date=29.11.2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20100326161528/http://www.dv.is/blogg/tresmidja/2008/11/29/gerum-thad-theirra/|archive-date=26.3.2010}}</ref> Kristín Tómasdóttir frístundaráðgjafi, og [[Stefán Jónsson (f. 1964)|Stefán Jónsson]] leikstjóri.<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/pistlar/raedur/nr/183|title=Stefán Jónsson á Austurvelli 29. nóvember 2008|author=Stefán Jónsson|date=29.11.2008|archive-date=2008-12-04|archive-url=https://web.archive.org/web/20081204013021/http://smugan.is/pistlar/raedur/nr/183|access-date=2024-11-18|url-status=bot: unknown}}</ref> Á fimmta þúsund manns mættu á fundinn, þrátt fyrir kulda, og góð stemning var í hópnum.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/forsida/2008/11/29/segir_goda_stemningu_a_motmaelafundi/|vefsíða=mbl.is|date=29. nóvember, 2008|title=Segir góða stemningu á mótmælafundi|archive-date=6.10.2017|archive-url=https://vefsafn.is/is/20171006173230/http://www.mbl.is/frettir/forsida/2008/11/29/segir_goda_stemningu_a_motmaelafundi/}}</ref> Þátttakendum bauðst að undirrita „uppsagnarbréf“ handa völdum ráðamönnum.<ref>{{tímarit.is|4011987|Ráðamönnum sagt upp|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=30. nóvember 2008|blaðsíða=1}}</ref> === Mótmæli við Stjórnarráðið og Seðlabankann, 1. desember 2008 === [[Mynd:W08_Protesters_Arnarhóll_9424.JPG|thumb|Mótmælendur á Arnarhóli.]] Mánudaginn 1. desember 2008 (fullveldisdaginn) mætti hópur mótmælanda fyrir utan [[Stjórnarráð Íslands|Stjórnarráðið]]. [[Eva Hauksdóttir]] fór þar fremst í flokki ásamt átta manns. Hélt fólkið á svörtum og rauðum fánum. Eva Hauksdóttir fór með ýmiss konar þulur og særingar ásamt því að hópurinn kastaði kjötstykkjum á Stjórnarráðið og á grasblettinn þar fyrir framan. Eftir um hálfa klukkustund fór hópurinn í átt að [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankanum]]. Eva Hauksdóttir fór með lögreglumanni að afgreiðsluborði bankans og óskaði eftir því að fá að hitta [[Davíð Oddsson]] Seðlabankastjóra. Nokkur hópur af mótmælendum hafði komið sér fyrir í anddyrinu ásamt Evu og var farið að láta ófriðlega. [[Lögregla|Lögreglan]] vísaði fólkinu út. Í framhaldinu fór Eva til fundar við Davíð Oddson. Eftir fundinn kom [[Eva Hauksdóttir|Eva]] út með brúðu í líki Davíðs og framdi þar gjörning sem gekk út á að bera Davíð úr bankanum. Á [[Arnarhóll|Arnarhóli]] höfðu um 1000 manns safnast saman þegar mest var. Þar höfðu [[Borgarahreyfingin]] og [[Mótmælasamtökin Nýir tímar]] hvatt fólk til að koma saman á þjóðfundi um fullveldið. Síðar tók fólk að streyma þaðan að [[Seðlabanki|Seðlabankanum]]. Þegar hópurinn hafði náð áfangastað var ástandið orðið mjög eldfimt og nokkrir mótmælendur komnir á þak bankans. Margt fólk safnaðist fyrir í anddyrinu sem varð til þess að lögreglan gaf skipun um að rýma anddyrið. Þetta var gert nokkrum sinnum með litlum árangri sem varð til þess að lögreglan hótaði að nota [[Piparúði|piparúða]] á mótmælendur. Það kom þó aldrei til þess þar sem lögreglan átti samtal við mótmælendur sem töluðu um þeir vildu fara út með einhverri reisn og helst ekki fyrr en eftir einhvern tíma. Þá voru þau fyrirmæli gefin út til aðgerðahópa lögreglu að beita ekki neinni hörku við að koma mótmælendum út. Ágætlega gekk hjá lögreglu að koma fólkinu út en þó voru um 100 manns sem ekki vildu fara. Lögreglan gerði þá samkomulag við mótmælendur að ef þeir myndu bakka með sína lögreglumenn þá myndu mótmælendur fara út. Þetta gekk eftir og tókst lögreglu að rýma anddyrið án þess að til átaka kæmi.<ref name=":2" /> === Níundi mótmælafundur, 6. desember 2008 === Níundi mótmælafundurinn var haldinn laugardaginn 6. desember 2008. Ræðumenn voru [[Gerður Kristný]] rithöfundur og Jón Hreiðar Erlendsson fyrrum vörubílstjóri. Lúðrasveit Íslands undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum. Um 1500 manns sóttu fundinn, en þar boðaði Hörður Torfason upphaf „skyndiaðgerða“: <blockquote>Um 1.500 manns sóttu mótmælafund vegna efnahagsástandsins á Austurvelli í gær. Skipuleggjandi boðar til aðgerða með klukkustundar fyrirvara í vikunni. MÓTMÆLI Það er ekki nóg að halda mótmælafundi einu sinni í viku. Nú taka við skyndiaðgerðir. <ref>[http://vefblod.visir.is/index.php?s=2629&p=66525 Fréttablaðið 7. desember, 2008. Boða skyndiaðgerðir.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> Stöð 2 Kvöldfréttir.<ref>[http://vefmidlar.visir.is/?channelID=&programID=d93d6ddc-f3df-4c27-90e2-28d49738f306&mediaSourceID=fbf147c6-d35e-4e1f-afe5-83fa8b4abb8f&mediaClipID=7f98a25e-45ce-4eb3-a65a-1213e38650b5 Stöð 2 6. desember, 2008. Kvöldfréttir]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref></blockquote> Fundurinn var boðaður kl. 14:00. Fáir mættu á mótmælin í byrjun eða um 200-300 manns. [[Lögreglan á Íslandi|Lögreglan]] fylgdist með ákveðnum einstaklingum sem mest voru áberandi á mótmælunum við Seðlabankann þann 1. desember. Um klukkan 15:00 sást til tveggja pilta klifra upp á svalir fyrir ofan inngang Alþingishússins með skilti sem á stóð „Elskaðu land þitt“ og tilvísun í netslóð sem vísaði á sönglag á netinu. Eftir að þeir voru búnir að koma upp skiltinu fóru þeir niður. Stóðu mótmælin yfir til klukkan 15:31 og þegar mest var voru um 1000 manns á mótmælunum samkvæmt lögreglu. Eftir að mótmælunum lauk urðu nokkrir einstaklingar eftir á svæðinu og klukkan 16:02 kölluðu lögreglumenn lið sitt til baka en lögreglan hafði fylgst grant með mótmælunum sem fóru fram án átaka.<ref name=":2" /> Dreifimiðum var dreift á mótmælunum þar sem boðað var til nýrra mótmæla þann 8. desember á Austurvelli. Fyrirsögn dreifimiðanna var „TÍMI FYRIR AÐGERÐIR“ og stóð þar að þau mótmæli yrðu „annað stig“ í baráttu mótmælenda fyrir breytingum sem felast meðal annars í því að „raunverulega framkvæma þær ágætu hugmyndir sem fram hafa komið og hvernig megi ná fram réttlætinu. Ekki láta þig vanta, vertu með í aðgerðum gegn yfirvaldinu, vertu með í Byltingunni!“.<ref name=":2" /> === Mótmæli í Alþingishúsinu, 8. desember 2008 === {{aðalgrein|Nímenningarnir}} Mánudaginn 8. desember 2008 freistaði hópur um 30 mótmælenda þess að komast á palla Alþingis. Þingverðir og lögregla meinuðu fólkinu að komast á þingpalla. Níu úr þessum hóp voru síðar ákærð fyrir árás á sjálfræði Alþingis. Í ákæru sem þeim var birt 1. mars segir að fólkið sé ákært fyrir: <blockquote>... brot gegn valdstjórninni, almannafriði og allsherjarreglu og húsbrot með því að hafa, þann 8. desember 2008, ásamt hópi óþekktra manna, í heimildarleysi ruðst inn í Alþingishúsið við Austurvöll meðan á þingfundi stóð. ... Með háttsemi sinni rufu ákærðu friðhelgi Alþingis og starfsfrið auk þess sem öryggi Alþingis var hætta búin.<ref>{{cite web |url=http://www.rvk9.org/2010/05/21/ak%c3%a6rurnar-a-hendur-nimenningunum/ |title=rvk9.org, stuðningssíða nímenninganna. sótt 29. september 2010 |access-date=2010-10-01 |archive-date=2011-02-01 |archive-url=https://web.archive.org/web/20110201050856/http://www.rvk9.org/2010/05/21/ak%C3%A6rurnar-a-hendur-nimenningunum/ |url-status=dead }}</ref></blockquote> Tveir mótmælendanna komust upp á áhorfendapalla Alþingis, Snorri Páll Jónsson Úlfhildarson og óþekkt kona. Áður en hann var dreginn niður náði Snorri að hrópa af pöllunum: {{tilvitnun2|Þetta hús þjónar ekki tilgangi sínum lengur, drullið ykkur út.<ref>{{cite web|url=http://attac.is/index.php?option=com_content&view=article&id=109:raeea-solveigar-jonsdottur-a-austurvelli-15-mai-2010|website=attac.is|title=Ég ákæri ykkur. Ræða Sólveigar Jónsdóttur á Austurvelli 15. maí 2010|author=Sólveig Jónsdóttir|date=15. maí 2010|access-date=2010-10-01|archive-date=2016-03-05|archive-url=https://web.archive.org/web/20160305102100/http://attac.is/index.php?option=com_content&view=article&id=109:raeea-solveigar-jonsdottur-a-austurvelli-15-mai-2010|url-status=dead}}</ref>}} Hópur sem kallaði sig „Aðgerð Aðgerð“ lýsti yfir ábyrgð á aðgerðunum. Til nokkurra átaka kom fyrir utan þinghúsið þegar félagar hinna handteknu reyndu að frelsa þá úr klóm lögreglu. Lögreglan var með sérstakan viðbúnað á lögreglustöðinni við Hverfisgötu af ótta við sams konar umsátursástand og 22. nóvember. Ekki kom þó til þess.<ref>{{tímarit.is|6449496|„Út, út, drullið ykkur út“|blað=DV|útgáfudagsetning=9.12.2008|blaðsíða=8|höfundur=Atli Már Gylfason}}</ref> === Mótmæli við Ráðherrabústaðinn, 9. desember 2008 === Nokkrir tugir manns komu saman við [[Ráðherrabústaðurinn|Ráðherrabústaðinn]] við [[Tjarnargata|Tjarnargötu]] til að mótmæla ríkisstjórnarfundi sem þar fór fram, þriðjudaginn 9. desember. Hópurinn stillti sér upp í götunni og kom þannig í veg fyrir að ráðherrarnir kæmust að húsinu frá Tjarnargötu. Ráðherrarnir gengu þá inn bakdyramegin í gegnum garðinn ofan við húsið, frá [[Suðurgata|Suðurgötu]]. Eftirfarandi tilkynning var send út vegna aðgerðarinnar: <blockquote>Pólitísk aðgerð, 9.desember 2008, við Ráðherrabústaðinn við Tjarnargötu: Við, fólkið, komum í veg fyrir inngöngu inn í Ráðherrabústaðinn við Tjarnargötu og stöðvum þar með áframhaldandi valdníðslu ráðamanna. Peningar hafa stýrt fólki á kostnað réttinda þeirra og ráðamenn og þeirra klíkur hafa hagrætt fjármagni eftir eigin hagsmunum. Sú hagræðing hefur ekki skilað sér í réttlátu samfélagi, réttlátum heimi. Tími aðgerða er runninn upp, því réttlátt samfélag er ekki einungis mögulegt, heldur er það skylda okkar að berjast fyrir því!<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/frettir/frettir/nr/290|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090220132513/www.smugan.is/frettir/frettir/nr/290|archive-date=20.2.2009|title=Ráðherrum varnað inngöngu|website=Smugan|date=9. desember 2008}}</ref></blockquote> Tveir voru handteknir fyrir að hlýða ekki tilmælum lögreglu.<ref>{{cite web|url=http://logregla.is/displayer.asp?cat_id=1040&module_id=220&element_id=13128|title=Tveir mótmælendur handteknir|website=Lögregluvefurinn|date=9 desember 2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090424114011/http://www.logregla.is/displayer.asp?cat_id=1040&module_id=220&element_id=13128|archive-date=24.4.2009}}</ref> Í ''Morgunblaðinu'' var því slegið föstu að mótmælendur við Ráðherrabústaðinn væri sami „[h]ópur mótmælenda sem efndi til mótmæla í Alþingishúsinu [8. desember]“.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/12/09/motmaeli_vid_radherrabustadinn/|title=Mótmæli við Ráðherrabústaðinn|website=Mbl.is|date=9. desember 2008|retrieved=4. október 2010}}</ref> === Tíundi mótmælafundur, 13. desember 2008 === Tíundi laugardagsfundurinn var haldinn á Austurvelli 13. desember 2008. Um 1000 manns mættu á fundinn og sýndu samstöðu með 17 mínútna þögn í stað ræðuhalda. Á Akureyri tóku um 150 manns þátt í mótmælum undir yfirskriftinni „Virkjum lýðræðið“.<ref>{{tímarit.is|4015159|Lögreglan gaf fólki kakóbolla|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=4|útgáfudagsetning=14.12.2008}}</ref> <gallery> Image:W10 Hördur Torfason organizer 9761.JPG|Tíunda vikan og tíu útikerti við Alþingishúsið. Image:W10 Protesters 9755.JPG|Mótmælaskilti. Image:W10 Protesters 9825.JPG|Neyðarstjórn kvenna. </gallery> === Mótmæli við bankana, 17. desember 2008 === Boðuð mótmæli miðvikudaginn 17. desember áttu að hefjast kl. 9:00 við Austurvöll og þaðan átti að halda í bankana. Strax kl. 09:17 voru um 30 mótmælendur komnir inn á skrifstofur [[Landsbankinn|Landsbankans]] í [[Kirkjustræti]], flestir grímuklæddir og var óskað eftir aðstoð lögreglu við að koma þeim út. Hópurinn hélt þá í Landsbankann við [[Austurstræti]]. Þá hafði mótmælendum fjölgað í um 50 manns. Þau komu sér fyrir á 2. hæð hússins og stóð viðveran til um kl. 10:00 eða þar til ákveðið var að fara að Landsbankanum við Laugaveg 77. Þegar komið var í bankann skipti hópurinn sér í tvo minni hópa. Einn hópurinn fór á skrifstofurnar og hinn hélt til í afgreiðslusal. Eftir skamma stund yfirgáfu mótmælendur bankann og fóru á kaffihús [[Hljómalind]]ar við Laugarveg.<ref name=":2" /> Fólkið mótmælti meðal annars ráðningu [[Tryggvi Jónsson|Tryggva Jónssonar]] fyrrverandi aðstoðarforstjóra [[Baugur Group|Baugs]] til Landsbankans og hrópaði slagorðið „Borgið ykkar skuldir sjálf“.<ref>{{tímarit.is|4015405|Mótmælt í tveimur löndum|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=18.12.2008|blaðsíða=2}}</ref> Um kl. 13:00 var lögregla kölluð til vegna hóps mótmælenda á 101 Hotel við [[Hverfisgata|Hverfisgötu]] 10. Þeir biðu þar eftir [[Björgólfur Thor Björgólfsson|Björgólfi Thor Björgólfssyni]] sem var staddur á hótelinu. Mótmælendur sættust á að fara út eftir viðræður við lögreglu. Þegar mótmælendur voru komnir út gekk [[Jón Ásgeir Jóhannesson]] út af hótelinu og samkvæmt lögreglu veittust þeir að honum og reyndu að hefta för hans.<ref name="gudjonheidar" /><ref name=":2" /><ref>{{tímarit.is|4015407|Veist að Jóni Ásgeiri í gær|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=18.12.2008|blaðsíða=4}}</ref> Á bloggsíðu Guðjóns Heiðars Valgarðssonar, eins af mótmælendunum, segir hann:<blockquote>Þegar Jón Ásgeir kom út spurði ég hann hvort hann hafi stöðvað frétt [[DV]], hann veitti ekki svör og ætlaði greinilega ekki að staldra við og spjalla. Því tók ég mér snjóbolta í hönd og henti honum í smettið á Jóni. Fleiri fylgdu í kjölfarið og fékk Jón vænar gusur af snjóslugsi yfir fína jakkann sinn.<ref name="gudjonheidar">{{cite web|url=https://frussukusk.blog.is/blog/frussukusk/entry/747924/|title=Ég kastaði snjóbolta í Jón Ásgeir Jóhannesson|author=Guðjón Heiðar Valgarðsson|date=17.12.2008|website=Blog.is}}</ref></blockquote>Einnig segir hann að það hafi verið afar frelsandi að kasta snjóbolta í hann og mælti með að aðrir gerðu slíkt hið sama þegar Jón Ágeir yrði á vegi þeirra. === Ellefti mótmælafundur, 20. desember 2008 === [[Mynd:W11 Silent Protest 0073.JPG|thumb|right|Mótmælaskilti frá Neyðarstjórn kvenna.]] Á ellefta laugardagsfundinum voru aftur þögul mótmæli í ellefu mínútur. Um 500 manns mættu á mótmælin. Eftir fundinn köstuðu nokkrir mótmælendur snjó og skóm í Alþingishúsið.<ref>{{tímarit.is|4015701|Hentu skóm í Alþingishúsið|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=21.12.2008|blaðsíða=2}}</ref> Fyrirmyndin að skókastinu var atvik þar sem íraski blaðamaðurinn [[Muntadhar al-Zaidi]] kastaði skó að [[George W. Bush]] á blaðamannafundi í Bagdad sex dögum fyrr. === Tólfti mótmælafundur, 27. desember, 2008 === Tólfti laugardagsfundurinn var haldinn 27. desember 2008, á þriðja degi jóla. Lögregla taldi að um 500 hefðu mætt, en skipuleggjendur töldu það vera nær 1000.<ref>{{tímarit.is|5234896|Tólfti mótmælafundurinn á Austurvelli|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=29.12.2008|blaðsíða=4}}</ref> Ræðumenn voru [[Björn Þorsteinsson]] heimspekingur<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/ba271208.pdf Raddir fólksins: Ræða Björns Þorsteinssonar 27. des 2008.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> og [[Ragnhildur Sigurðardóttir]] sagnfræðingur.<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/ba271208.pdf Raddir fólksins: Ræða Ragnhildar Sigurðardóttur 27. des 2008]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> Mörg mótmælaskilti voru sett upp eins og [[umferðarmerki]] þar sem samningum við [[Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn|Alþjóðagjaldeyrissjóðinn]] var mótmælt og þess krafist að bankastjórum yrði vikið frá störfum.<ref>{{tímarit.is|5234917|Mótmælastaða|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=29.12.2008|blaðsíða=25}}</ref> Um 80 manns komu saman við þögul mótmæli á ráðhústorginu á Akureyri. === Kryddsíldarmótmælin, 31. desember 2008 === Nokkur hundruð manns söfnuðust saman við [[Hótel Borg]] á Austurvelli. Búist var við forystufólki stjórnmálaflokkanna í beina útsendingu á [[kryddsíld (sjónvarpsþáttur)|kryddsíld]] [[Stöð 2|Stöðvar 2]] á gamlársdag þar sem [[Sigmundur Ernir Rúnarsson]] var þáttastjórnandi. Hópur fólks fór gekk með blys frá Stjórnarráðinu á Austurvöll til að færa mótmælin nær þeim sem verið var að mótmæla.<ref name="10ar" /> Lögregla var með viðbúnað og til átaka kom við mótmælendur sem ruddu sér leið inn á hótelið og kveiktu þar í reyksprengjum og blysum.<ref name=":2" /> Lögregla beitti piparúða á mótmælendur og þurftu nokkrir að leita aðhlynningar vegna þess. Grjóti var kastað í andlit eins lögreglumanns sem kjálkabrotnaði.<ref>{{tímarit.is|4016189|Útsending Kryddsíldar rofin|útgáfudagsetning=2. janúar 2009|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=6}}</ref> Mótmælendur klipptu að lokum í sundur myndsnúru sem lá frá hótelinu að bíl fyrir utan og útsendingu var hætt. Seinna lýsti Arnar Rúnar Marteinsson varðstjóri því að það hversu mikil læti urðu þennan dag hafi komið lögreglu á óvart. Lögregla var fáliðuð þar sem meiri mannskapur hafði verið boðaður á vakt um kvöldið.<ref name="10ar">{{cite web|url=https://www.visir.is/g/20181905781d/tiu-ar-fra-hruni-sau-i-hvad-stefndi-eftir-kryddsildarmotmaelin|title=Tíu ár frá hruni: Sáu í hvað stefndi eftir Kryddsíldarmótmælin|date=1. október 2018|author=Sunna Kristín Hilmarsdóttir|website=Vísir.is}}</ref> Í skýrslu um aðgerðir lögreglu á þessum tíma kemur fram hjá ónefndum lögreglumanni sem var við störf þennan dag: <blockquote>Hluti mótmælenda á þessum tíma var vissulega góðkunningjar lögreglunnar og ungt róttækt fólk. Stór hluti var þó „venjulegir“ borgarar sem dags daglega myndu ekki taka þátt í skemmdarverkum, ofbeldi eða svívirða lögreglumenn við skyldustörf. [...] Mér virðist söguskýringin ætla að verða sú að þeir sem komu illa fram í mótmælunum og gengu of langt hafi bara verið lítill hópur góðkunningja lögreglunnar. Ekkert er fjær sanni í mínum huga.<ref name=":2" />{{rp|82}}</blockquote> === Þrettándi mótmælafundur, 3. janúar 2009 === Þrettándi laugardagsfundurinn var haldinn 3. janúar 2009 undir yfirskriftinni „Breiðfylking gegn ástandinu“.<ref>{{tímarit.is|5244935|Dagný Dimmblá sló í gegn|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=5.1.2009|blaðsíða=11}}</ref> Ræðumenn voru Halldóra Guðrún Ísleifsdóttir kennari og grafiskur hönnuður,<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/hgi030109.pdf Raddir fóklsins: Ræða Halldóru Guðrúnar Ísleifsdóttur 3. janúar, 2009.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref>, Einar Már Guðmundsson rithöfundur <ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/emg030109.pdf Raddir fólksins: Ræða Einars más Guðmundssonar 3. janúar 2009]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> og Dagný Dimmblá Jóhannsdóttir, 8 ára nemandi í Ísaksskóla.<ref>{{tímarit.is|401628|Átta ára stúlka í ræðustól|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=4. janúar 2009|blaðsíða=2}}</ref> Skipuleggjendur töldu að um 5.000 manns hefðu verið á Austurvelli, en lögregla taldi nokkuð færri.<ref>{{tímarit.is|4016280|Þúsundir á Austurvelli|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=1|útgáfudagetning=4.1.2009}}</ref> <gallery> Image:W13 Hördur Torfason organizer 0366.JPG|Hörður Torfason. Image:W13 Protesters 0394.JPG|Mótmælendur með skilti. Image:W13 Einar Már Gudmundsson speaker 0477.JPG|Einar Már Guðmundsson. Image:W13 Protesters 0412.JPG|Mótmælandi með öryggisgleraugu og öryggishjálm. Image:W13 Protesters 0434.JPG|Mótmælendur á Austurvelli. </gallery> === Fjórtándi mótmælafundur, 10. janúar 2009 === Fjórtándi laugardagsfundurinn var haldinn kl. 15:00 laugardaginn 10. janúar. Ræðumenn voru [[Þorvaldur Þorvaldsson]] trésmiður, [[Lilja Mósesdóttir]] hagfræðingur,<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/pistlar/penninn/lilja-mosesdottir/nr/574|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090130155618/www.smugan.is/pistlar/penninn/lilja-mosesdottir/nr/574|website=Smugan|date=10. janúar 2009|title=Þegar ekkert er eins og áður|author=Lilja Mósesdóttir|archive-date=30.1.2009}}</ref> og Lárus Páll Birgisson sjúkraliði.<ref>{{cite web|url=http://this.is/nei/?p=2430|website=Nei.|title=En þjóðin er þér ósammála|date=13. janúar 2009|author=Lárus Páll Birgisson|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090130154239/http://this.is/nei/?p=2430|archive-date=30.1.2009}}</ref> Skipuleggjendur töldu að um 4.000 manns hefðu mætt á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|6425368|Sandkorn|blað=DV|útgáfudagsetning=12.1.2009|blaðsíða=14}}</ref> <gallery> Image:W14 Lilla Mosesdottir speaker 0741.JPG|Lilja Mósesdóttir Image:W14 Protesters 0711.JPG|Mótmælandi með skilti með „Fjandafælu“ [[Jón lærði Guðmundsson|Jóns lærða]]. Image:W14 Protesters 0801.JPG|Horft yfir mannfjöldann á Austurvelli. Image:W14 Protesters 1063.JPG|Fánar mótmælenda. </gallery> === Fimmtándi mótmælafundur, 17. janúar 2009 === Fimmtándi laugardagsfundurinn fór fram 17. janúar 2009 kl. 15:00. Á fjórða þúsund manns mættu á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|5245740|Yfir þrjú þúsund á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=19.1.2009|blaðsíða=8}}</ref> Ræðumenn voru Svanfríður Anna Lárusdóttir, sem var atvinnulaus, og [[Gylfi Magnússon]] dósent í viðskiptafræði við Háskóla Íslands.<ref>{{cite web|url=http://www3.hi.is/%7Egylfimag/A_Austurvelli_17-1-09.pdf|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090425050335/http://www3.hi.is/%7Egylfimag/A_Austurvelli_17-1-09.pdf|title=Ræða á Austurvelli 17. janúar 2009|author=Gylfi Magnússon|date=17. janúar, 2009|website=Hi.is|archive-date=25.4.2009}}</ref> Mótmæli fóru fram á sex stöðum á landinu þennan dag: Reykjavík, Ísafirði, Akureyri, Dimmuborgum í Mývatnssveit, Selfossi og Egilsstöðum.<ref>{{cite web|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090417233855/ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item246628/|archive-date= 17.4.2009|website=Ruv.is|date=17. janúar 2009|title=Mótmælt á sex stöðum á landinu|url=http://ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item246628/}}</ref><ref>{{cite web|url=https://larahanna.blog.is/blog/larahanna/entry/774190/|author=Lára Hanna Einarsdóttir|date=18.1.2009|title=Mótmælt víða um land|website=blog.is}}</ref> Samtökin Nýjar raddir sem [[Ástþór Magnússon]] stofnaði til höfuðs Röddum fólksins, efndu til samkomu við Austurvöll sama dag klukkan 15:15. Þar áttu umræður að hefjast með stuttu ávarpi og þá átti orðið að vera laust. Lögreglan mætti á staðinn og fjarlægði sendiferðabíl og annan búnað Nýrra radda. Í framhaldi kærðu Nýjar raddir framgöngu lögreglu.<ref>{{cite web|url=http://lydveldi.blog.is/blog/lydveldi/entry/774223/|title=STJÓRNSÝSLUKÆRA vegna Lögreglunnar í Reykjavík|author=Ástþór Magnússon|website=blog.is|date=17.1.2009}}</ref> <gallery> Image:W14x Protesters 0976.JPG|Hópur heilbrigðisstarfsfólks mótmælir niðurskurði vegna Bankahrunsins. Image:W14x Protesters at Austurvöllur 0993.JPG|Mótmælaskilti þar sem má sjá skrifað „Helvítis fokking fokk!“ og „Ég er ekki þjóðin“. Image:W14x Speaker Gylfi Magnusson 1025.JPG|Gylfi Magnússon. Image:W14x Speaker Svanfridur Anna Larusdottir 1060.JPG|Svanfríður Anna Lárusdóttir. Image:W14x Protesters 1099.JPG|Súpueldhús á Austurvelli. </gallery> === Mótmæli við Alþingishúsið, 20. janúar 2009 === Þriðjudaginn 20. janúar kom Alþingi saman á ný eftir jólafrí og Raddir fólksins höfðu boðað mótmæli af því tilefni. Krafa mótmælenda var að boðað yrði til kosninga sem fyrst. Þingsetning var klukkan 13:00. Þá var hópur mótmælenda mættur á Austurvöll og fjölgaði eftir því sem leið á daginn. Mótmælendur slógu á trommur og hrópuðu slagorðið „Vanhæf ríkisstjórn“. Sturla Jónsson var með gasknúnar flautur sem gáfu frá sér mikinn hávaða.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/20/piparudi_og_handtokur/|title=Piparúði og handtökur við Alþingi|website=Mbl.is|date=20.1.2009}}</ref> Lögreglumenn í óeirðabúningum skipuðu sér framan við Alþingishúsið og í Alþingisgarðinum til að varna mótmælendum inngöngu í Alþingishúsið. Um 20 manns voru handteknir í Alþingisgarðinum og fluttir í bílakjallara Alþingis.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22324/|title=Myndskeið: Þjóðin var í Alþingisgarðinum|website=Mbl.is|date=20.1.2009}}</ref> Mótmælendur á Austurvelli hentu reyksprengjum og súrmjólk á lögregluna sem beitti bæði kylfum og piparúða á mótmælendur.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22325/|title=Myndskeið: Beittu kylfum á mótmælendur|website=Mbl.is|date=20.1.2009}}</ref> Margar rúður í Alþingishúsinu voru brotnar. Töluverður fjöldi mótmælenda hélt áfram trommuslætti eftir að þingmenn hurfu úr þinghúsinu, og um sjöleytið var kveiktur bálköstur norðan við Skálann, viðbyggingu Alþingishússins.<ref name=":2" />{{rp|101}} Í blöðunum var mótmælunum lýst sem mestu mótmælum Íslandssögunnar frá 1949<ref>{{tímarit.is|5245813|Mestu mótmæli frá 1949|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=21.1.2009|blaðsíða=1}}</ref> og farið var að tala um þau sem „byltingu“.<ref>{{tímarit.is|6364164|Janúarbyltingin á Austurvelli|blað=DV|útgáfudagsetning=21.1.2009|blaðsíða=2}}</ref> Fyrr um kvöldið höfðu mótmælendur reynt að kveikja í [[Óslóartréð|Óslóartrénu]] þar sem það stóð en eldurinn hafði slokknað af sjálfu sér.<ref>{{cite web|url=http://www.visir.is/osloartred-fellt-og-brennt/article/2009276463267|title=Oslóartréð fellt og brennt|date=20.1.2009|website=Vísir.is}}</ref> Laust fyrir miðnætti gerðu nokkrir mótmælendur aðra atlögu að trénu með því að klippa á víra sem héldu því uppi. Eftir dágóða stund tókst að fella tréð. Mótmælendur drógu tréð fyrir framan Skálann á Austurvelli<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/21/osloartred_borid_a_balid/|title=Óslóartréð borið á bálið|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Gerðar voru nokkrar tilraunir til þess að kveikja í trénu en erfitt reyndist að fá það til að loga. Það hafðist þó að lokum og bálið logaði lengi þar sem mótmælendur bættu á það eldsmat af nærliggjandi byggingarsvæðum. Um tvöleytið hófu lögregla og slökkvilið að slökkva bálið og aðra elda sem mótmælendur höfðu kveikt á Austurvelli. Aðgerðum lögreglu lauk ekki fyrr en um klukkan 3 um nóttina.<ref name=":2" />{{rp|103}} Nokkrir eftirmálar urðu eftir þessi mótmæli, þar sem [[Geir Jón Þórisson]] hélt því fram í skýrslu lögreglu um mótmælin árið 2012 að þingmenn [[Vinstri græn]]na, [[Steingrímur J. Sigfússon]] og [[Álfheiður Ingadóttir]], hefðu gagnrýnt störf lögreglu í þinghúsinu þennan dag. Hann hélt því líka fram að Álfheiður hefði verið í sambandi við mótmælendur í Alþingisgarðinum fyrr um daginn með farsíma úr þinghúsinu.<ref name=":2" />{{rp|98}} Álfheiður vísaði því á bug að hún hefði stýrt mótmælunum við húsið.<ref>{{cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/alfheidur-oskar-gagna-fra-logreglu|title=Álfheiður óskar gagna frá lögreglu|date=27.2.2012|website=RÚV}}</ref> Þetta varð samt tilefni [[samsæriskenning]]ar um að mótmælin hefðu í raun ekki verið sjálfsprottin heldur skipulögð af Vinstri grænum (sem voru í stjórnarandstöðu) og hafi lyktað með eins konar [[valdarán]]i.<ref>{{cite web|url=https://www.althingi.is/altext/140/03/r29141646.sgml|author=Vigdís Hauksdóttir|title=Ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur stjórnlagaráðs að frumvarpi til stjórnarskipunarlaga|date=29.3.2012|website=Alþingi.is}}</ref><ref>{{cite web|url=https://andriki.is/2010/10/07/fimmtudagur-7-oktober-2010/|title=Fimmtudagur 7. október 2010|date=7.10.2010|website=Andríki}}</ref><ref>{{cite web|url=https://kjarninn.is/skodun/2018-09-18-rytingsstunga-nasistanna-yfirfaerd-island-ii/|author=Þorvaldur Logason|title=Rýtingsstunga nasistanna yfirfærð á Ísland II|date=20.9.2018|website=Kjarninn}}</ref> <gallery> Image:W15 090120-DSC01585.JPG|Trommusláttur framan við Alþingishúsið. Image:W15 Police 1445.JPG|Mótmælendur slá á fötur upp við lögreglumenn sem standa þétt upp við Alþingishúsið. Image:W15 Protesters 1231.JPG|Reykur vegna blysa og reyksprengja yfir Austurvelli. Image:W15 Protesters 1253.JPG|Lögregla ræðir við mótmælendur. Image:W15 Protesters 1807.JPG|Fólk safnast við bálköstinn um kvöldið. </gallery> === Mótmæli við Stjórnarráðið og Alþingishúsið, 21. janúar 2009 === Daginn eftir þingsetningu mættu mótmælendur á Austurvöll klukkan eitt. Jarðarför átti að vera í Dómkirkjunni klukkan 3 og mótmælendur fluttu sig því að Stjórnarráðinu þar sem mótmælin héldu áfram. Stór hópur lögreglumanna í óeirðabúnaði þurfti að aðstoða ráðherra við að komast þaðan. Mótmælendur veittust að forsætisráðherra, Geir Haarde, þegar hann steig út í ráðherrabílinn og [[Hallgrímur Helgason]] rithöfundur barði með báðum hnefum á húddið á bílnum þegar hann ók frá Stjórnarráðinu í gegnum mannþröngina um klukkan tvö.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22350/|title=Erlendir fjölmiðlar fjalla um atvikið við stjórnarráðið|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref><ref>{{cite web|url=http://news.bbc.co.uk/2/hi/europe/7843412.stm |title=Protesters hit Icelandic PM's car|date=21.1.2009|website=BBC NEWS}}</ref> Eftir það héldu mótmælin áfram nokkra stund en færðust svo aftur inn á Austurvöll. Þar var þögn meðan á jarðarförinni stóð. Dómkirkjuprestur hafði beðið mótmælendur um að hafa hljótt við kirkjuna.<ref>{{tímarit.is|5245874|Aðsúgur gerður að ráðherra|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=22.1.2009|blaðsíða=14}}</ref> Mótmælin héldu svo áfram eftir 4. Lögreglan sló skjaldborg um Alþingishúsið líkt og daginn áður og varð fyrir eggjakasti. Innan dyra hafði boðaður þingfundur hins vegar verið felldur niður. Mótmælendur reyndu að kveikja bál á nokkrum stöðum á Austurvelli en þau voru slökkt jafnharðan.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22337/|title=Myndskeið: Mótmæla aftur í dag|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Klukkan 8 um kvöldið hófst fundur Samfylkingarfélagsins í Reykjavík í [[Þjóðleikhúsið|Þjóðleikhúskjallaranum]]. Þangað hélt stór hópur mótmælenda og kveikt var bál utan við innganginn. Á fundinum ályktaði félagið að slíta bæri stjórnarsamstarfinu við Sjálfstæðisflokkinn.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/21/samthykktu_alyktun_um_stjornarslit/|title=Samþykktu ályktun um stjórnarslit|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Eftir að fundinum lauk héldu mótmælendur aftur á Austurvöll þar sem lögregla varð fyrir grjótkasti og beitti piparúða til að dreifa mannfjöldanum. Piparúðinn kláraðist um miðnætti og tók lögreglan þá til þess bragðs að sprengja [[táragas]]sprengjur í fyrsta sinn frá 1949.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/22/taragasi_beitt_a_austurvelli/|date=22. janúar, 2009|title=Táragasi beitt á Austurvelli|website=Mbl.is}}</ref> Ein örsaga frá þessu kvöldi sem er höfð eftir í bókinni ''Hrunið'' eftir [[Guðni Th. Jóhannesson|Guðna Th. Jóhannesson]] er að svissneski listaverkasafnarinn [[Francesca Thyssen-Bornemisza]] hafi haldið kvöldverðarboð fyrir íslenska myndlistarmenn á veitingastaðnum Við Tjörnina og lyktin af táragasinu borist gestum sem stóðu og drukku kampavín á svölunum.<ref>{{cite journal|author=Benedikt Jóhannesson|year=2009|journal=Skírnir|volume=183|number=2|title=Í skugga hrunsins: Ritdómar|page=519|url=https://timarit.is/gegnir/991008671949706886}}</ref> Thyssen-Bornemisza var áberandi bakhjarl íslenskrar myndlistar á þessum tíma og árin eftir hrun. Eftir að táragasinu var beitt færðu mótmælendur sig aftur að Stjórnarráðinu þar sem hópur lögreglumanna stóð fyrir framan húsið og varð fyrir töluverðu grjótkasti. Um klukkan 2 gerðist það hins vegar að hópur mótmælenda tók sér stöðu framan við lögreglumennina til að verja þá fyrir grjótkastinu og hvetja fólk til að hætta því. Eftir það róuðust mótmælin.<ref name=":2" />{{rp|120}} Næstu daga var kallað eftir því að mótmælendur sýndu andstöðu við ofbeldi með því að auðkenna sig með appelsínugulum lit (sem var vísun í [[Appelsínugula byltingin|appelsínugulu byltinguna]] í Úkraínu 2004-5).<ref>{{tímarit.is|5245941|Mótmæla ofbeldi|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=23.1.2009|blaðsíða=17}}</ref> Sjö lögreglumenn slösuðust í mótmælunum, aðallega út af grjótkasti.<ref name=":2" />{{rp|120}} <gallery> Image:W15a Protesters 1894.JPG|Lögreglumenn við Stjórnarráðið. Image:W15a Protesters 1897.JPG|Mótmæli við Stjórnarráðið. Image:W15a Protesters 1919.JPG|Mótmælaskilti við Stjórnarráðið. Image:W15a Protesters 1943.JPG|Hópur mótmælenda við Stjórnarráðið. Image:W15b Protesters 2269.JPG|Lögreglumenn mynda skjaldborg við Alþingishúsið. </gallery> === Mótmæli við Alþingishúsið, 22. janúar 2009 === [[Mynd:W15c Protesters 2580.JPG|thumb|Mótmælendur slá á trommur.]] Á fimmtudeginum var mótmælt sem fyrr og trommur barðar, en mótmælin voru mun friðsamlegri en dagana tvo þar á undan. Áætlað var að 400-500 manns hefðu mætt á Austurvöll. Sumir mótmælendur færðu lögreglumönnum blóm. Ýmis samtök sem höfðu tekið þátt í mótmælunum sendu frá sér yfirlýsingar þar sem ofbeldi gegn lögreglu var fordæmt. Raddir fólksins og ýmsir aðrir hópar boðuðu hlé á mótmælum föstudags- og laugardagskvöld þar sem áfengi og mótmæli færu ekki saman.<ref>{{tímarit.is|5245940|Söngur og rósir á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=23.1.2009|blaðsíða=17}}</ref> Margir mótmælendur auðkenndu sig með appelsínugulum borðum og tóku sér sumir stöðu með lögreglu við þinghúsið. Seinna um kvöldið var lögreglumönnum í óeirðabúnaði skipt út fyrir lögreglumenn í hefðbundnum einkennisbúningi.<ref name=":2" />{{rp|128}} Mótmælin stóðu engu að síður fram yfir 11 um kvöldið. <blockquote>Þrátt fyrir meiðsl á fólki, beinbrotna mótmælendur eftir barsmíðar lögreglu, þrátt fyrir að táragasi hafi verið beitt til að sundra mótmælendum og lögreglumaður dvalið á sjúkrahúsi í skammtímalegu eftir miðvikudaginn létu mótmælendur ekki bilbug á sér finna og mættu aftur í gær, fimmtudaginn 22. janúar, til aðgerða á Austurvelli. Lögreglan virðist spila ''good cop-bad cop'' að hætti bíómynda: nú var Geir Jón á svæðinu og fór þá allt friðsamlega fram. Grímuklæddir og grímulausir höfðu hátt saman, í ró og spekt. Mótmælendur færðu lögreglumönnum blóm og heitt kakó. Einn og einn var tekinn af lögreglu, en það var að mestu gert ofstopalaust. - Nei.<ref>{{cite web|url=http://this.is/nei/?p=3221|website=Nei.|date=23. janúar 2009|title=''Good cop''-dagur á Austurvelli|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090130152753/http://this.is/nei/?p=3221|archive-date=30.1.2009|url-status=dead}}</ref></blockquote> === Sextándi mótmælafundur, 24. janúar 2009 === Sextándi laugardagsfundurinn fór fram 24. janúar klukkan 3 á vegum Radda fólksins. Ræðumenn voru [[Magnús Björn Ólafsson]] blaðamaður, [[Hildur Helga Sigurðardóttir]] blaðamaður, Jakobína Ingunn Ólafsdóttir stjórnsýslufræðingur og [[Guðmundur Andri Thorsson]] rithöfundur. Um það bil 6000 manns tóku þátt í mótmælunum.<ref>{{cite web|url=http://www.ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item247637/|title=Allt að 6000 á Austurvelli í dag|date=24.1.2009|website=RÚV|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090206120317/http://www.ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item247637/|archive-date=6.2.2009}}</ref> Samkvæmt dagbók lögreglu fóru mótmælin vel fram og mun jákvæðari andi en dagana á undan. Margir auðkenndu sig með appelsínugulum lit til að sýna andstöðu við ofbeldi. Aðgerðum lögreglu lauk fyrir 7.<ref name=":2" />{{rp|142}} <gallery> Image:W16 Drummers 02618.JPG|Trommað við Alþingishúsið. Image:W16 Thorvaldur performs 02631.JPG|[[Þorvaldur Þorvaldsson]] trésmiður syngur. Image:W16 Speaker Magnus Björn Olafsson 2682.JPG|Magnús Björn Ólafsson með appelsínugulan borða. Image:W16 Protesters 2687.JPG|Mótmælaskilti í líki umferðarskiltis. Image:W16 Protester 2729.JPG|Mótmælendur á Austurvelli. Appelsínugulur litur er áberandi. </gallery> === Stjórnarslit, 26. janúar 2009 === Föstudaginn 23. janúar hafði Geir H. Haarde, forsætisráðherra, boðað til blaðamannafundar í Valhöll þar sem hann sagði frá því að hann hefði greinst með [[krabbamein]] og hygðist segja af sér formennsku í flokknum.<ref>{{tímarit.is|5246178|Aðdragandi sögulegra slita|blað=Morgunblaðið|höfundur=Una Sighvatsdóttir|útgáfudagsetning=27.1.2009|blaðsíða=15}}</ref> Samfylkingin brást við því með tilboði um [[þjóðstjórn]] undir forsæti [[Jóhanna Sigurðardóttir|Jóhönnu Sigurðardóttur]], þáverandi félagsmálaráðherra. Þetta þótti Sjálfstæðismönnum óaðgengilegt skilyrði og töluðu um ístöðuleysi samstarfsflokksins eftir brotthvarf formannsins, [[Ingibjörg Sólrún Gísladóttir|Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur]], sem greindist með krabbamein í höfði í september 2008.<ref>{{cite web|url=http://mbl.is/mm/frettir/sjonvarp/22438/|title=Ásaka hvert annað um hroka|date=26.1.2009|website=Mbl.is}}</ref><ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/kosning/2009/01/26/sett_fram_til_ad_knyja_fram_stjornarslit/|title=Sett fram til að knýja fram stjórnarslit|date=26.1.2009|website=Mbl.is}}</ref><ref>{{tímarit.is|4020086|Deila um ástæður slitanna|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=27.1.2009|blaðsíða=8}}</ref> Sunnudaginn 25. janúar, tilkynnti þáverandi viðskiptaráðherra, [[Björgvin G. Sigurðsson]], um afsögn sína. Sama dag var tilkynnt að þáverandi forstjóri fjármálaeftirlitsins [[Jónas Fr. Jónsson]] og stjórn þess myndu segja af sér. Með þessu kvaðst Björgvin vera að axla pólitíska ábyrgð sem viðskiptaráðherra á [[Bankahrunið á Íslandi|bankahruninu]]. Mánudaginn 26. janúar sagði [[Jón Sigurðsson (f. 1941)|Jón Sigurðsson]] sig úr bankaráði Seðlabankans.<ref>{{tímarit.is|5246178|Sagði sig úr bankaráði Seðlabanka Íslands|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=27.1.2009|blaðsíða=14}}</ref> Mánudaginn 26. janúar 2009, funduðu Geir H. Haarde og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir í Alþingishúsinu. Á þeim fundi var ákveðið að slíta ríkisstjórnarsamstarfi flokkanna. Að fundi loknum gekk Geir H. Haarde á fund forseta Íslands, [[Ólafur Ragnar Grímsson|Ólafs Ragnars Grímssonar]], á [[Bessastaðir|Bessastöðum]] og baðst lausnar fyrir hönd ráðuneytis síns og ríkisstjórnarinnar.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/kosning/2009/01/26/geir_til_bessastada_klukkan_16/|title=Geir til Bessastaða klukkan 16|date=26.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Lítill hópur mótmælenda fagnaði stjórnarslitunum með trommuslætti á Austurvelli. Nokkru áður var farið að nota heitið „búsáhaldabyltingin“ um mótmælin dagana á undan og eftir stjórnarslitin festist sú orðanotkun í sessi. Dagana á eftir var mynduð [[Fyrsta ráðuneyti Jóhönnu Sigurðardóttur|minnihlutastjórn undir forsæti Jóhönnu Sigurðardóttur]] með þátttöku [[Vinstri græn]]na. [[Framsóknarflokkurinn]] féllst á að verja stjórnina falli með því skilyrði að boðað yrði til kosninga um vorið. [[Alþingiskosningar 2009]] voru svo haldnar í apríl. Eitt nýtt framboð, [[Borgarahreyfingin]], spratt beinlínis upp úr mótmælunum á Austurvelli og fékk fjóra þingmenn í kosningunum.<ref>{{tímarit.is|5249027|Borgarahreyfingin - þjóðin á þing|blað=Morgunblaðið|höfundur=Þór Saari|útgáfudagsetning=17.3.2009|blaðsíða=19}}</ref> <gallery> Image:W16a Protester 02999.JPG|Mótmælandi á Austurvelli. Image:W16a Bessastadir 03017.JPG|Sjónvarpsfólk bíður komu forsætisráðherra til Bessastaða. Image:W26a Geir H. Haarde arrives 03030.JPG|Geir H. Haarde kemur til Bessastaða. Image:W16a Resignation 3041.JPG|Geir H. Haarde tilkynnir fjölmiðlum afsögn sína. </gallery> === Sautjándi mótmælafundur, 31. janúar 2009 === Sautjándi laugardagsfundur Radda fólksins var haldinn 31. janúar og kynntur sem „sigurhátíð“.<ref>{{tímarit.is|5246507|Sautjándi mótmælafundurinn|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=2.2.2009|blaðsíða=7}}</ref> Um 2000 manns mættu á fundinn. Þjóðkórinn söng ættjarðarlög. Ræðumenn voru Viðar Hreinsson bókmenntafræðingur, [[Katrín Snæhólm Baldursdóttir]] myndlistarkona og Viðar Þorsteinsson heimspekingur. Um kvöldið voru tónleikar á skemmtistaðnum NASA við Austurvöll undir yfirskriftinni „Búsáhaldaboogie“. Þar komu fram [[Mug­i­son]], [[Sudd­en We­ather Change]], [[Reykja­vík (hljómsveit)|Reykjavík]], [[XXX Rottweilerhundar]] og [[Jeff Who]].<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/folk/frettir/2009/01/31/sigurhatid_radda_folksins_a_austurvelli/|title=Sigurhátíð Radda fólksins á Austurvelli|date=31.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> <gallery> Image:W17 Chorus of the Nation 3322.JPG|Þjóðkórinn. Image:W17 Katrin Snæholm Baldursdottir speaker 3389.JPG|Katrín Snæhólm Baldursdóttir. Image:W17 Protesters 3402.JPG|Hörður Torfason í hópi mótmælenda. </gallery> === Fleiri mótmælafundir í kjölfar Bankahrunsins === Næstu mánuði héldu laugardagsfundir áfram á vegum Radda fólksins, þótt mun færri mættu á flesta þeirra en áður. Krafa mótmælenda var að stjórn Seðlabanka Íslands myndi víkja.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/02/07/thyskir_sparifjareigendur_i_hopi_motmaelenda/|title=Þýskir sparifjáreigendur í hópi mótmælenda|date=7.2.2009|website=Mbl.is}}</ref> Þetta breyttist þegar fyrstu samningarnir vegna [[Icesave]]-reikninganna litu dagsins ljós, en fjölmenn mótmæli vegna þeirra voru sumarið 2009, meðal annars á vegum aðgerðahópsins [[InDefence]].<ref>{{tímarit.is|5260731|„Hvar er forsetinn með öll sín sambönd?“|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=14.8.2009|blaðsíða=2|höfundur=Sigurður Bogi Ævarsson}}</ref> Alls urðu laugardagsfundir Radda fólksins fleiri en 30.<ref>{{cite web|url=https://www.visir.is/g/2009495068878/raddir-folksins-a-austurvelli-i-dag|title=Raddir fólksins á Austurvelli í dag|date=20.6.2009|website=Vísir.is}}</ref> Allt árið 2010 var mótmælt vegna uppgjörs [[húsnæðislán]]a og [[gengislán]]a almennings. Þessi mótmæli náðu hámarki 4. október 2010 þegar allt að 7.000 mættu á Austurvöll,<ref name=":2" />{{rp|233}} bál voru kveikt og flugeldar sprengdir.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2010/10/04/metfjoldi_a_austurvelli/|title=Metfjöldi á Austurvelli|author=Baldur Arnarsson|date=4.10.2010|website=Mbl.is}}</ref> == Mótmælendur == Samkvæmt íslensku kosningarannsókninni sem er gerð á landsvísu eftir hverjar kosningar, sögðust 17% svarenda hafa tekið þátt í mótmælum í kjölfar Bankahrunsins og 70% sögðust hafa verið hlynnt mótmælunum.<ref>{{cite conference|title=Búsáhaldabyltingin: Pólitískt jafnræði og þátttaka almennings í mótmælum|author=Eva Heiða Önnudóttir|conference=Þjóðarspegillinn|year=2011|page=39|url=https://skemman.is/handle/1946/10251}}</ref> Rannsóknin sýndi að ekki var mikill munur á þeim sem tóku þátt og þeim sem ekki tóku þátt hvað varðar menntun og tekjur, en hvatar á borð við áhuga á stjórnmálum, að telja sig vinstra megin við miðju í stjórnmálum og að telja mikla hagsmuni vera í húfi, voru lykilástæður þátttöku. Önnur rannsókn sem var gerð á handahófskenndu 609 manna úrtaki á höfuðborgarsvæðinu sýndi að 25% eða fjórðungur íbúa tók þátt í einhverjum mótmælum á Austurvelli í janúar 2009. Mótmælin urðu vettvangur til þess að afla sér upplýsinga um Bankahrunið, efnahagsleg óvissa var áberandi og landsmenn vildu frekari skýringar.<ref name="konnun" /><ref>{{cite journal|title=Economic Crisis and Popular Protest in Iceland, January 2009: The Role of Perceived Economic Loss and Political Attitudes in Protest Participation and Support|author=Jón Gunnar Bernburg|journal=Mobilization: An International Quarterly|year=2015|volume=20|number=2|pages=231–252|doi=10.17813/1086-671X-20-2-231}}</ref> Niðurstöður sýndu að fólk sem var óánægt með lýðræðið og taldi vera spillingu í stjórnmálum, sérstaklega vinstrisinnað fólk, var mun líklegra til að mæta og taka þátt í mótmælunum.<ref name="konnun">{{cite conference|title=Hverjir tóku þátt í Búsáhaldabyltingunni?|author=Jón Gunnar Bernburg, Berglind Hólm Ragnarsdóttir, Sigrún Ólafsdóttir|conference=Þjóðarspegillinn|year=2010|url=https://skemman.is/handle/1946/6856}}</ref> Þau sem að höfðu neikvæðar væntingar um framtíðarstöðu sína og lífskjör voru 15 sinnum líklegri til að sækja mótmælin reglulega, burtséð frá því hver þáverandi lífskjör þeirra voru. Þeir landsmenn sem skilgreindu sig lengst til [[Vinstristefna|vinstri]] voru 50 sinnum líklegri til þess að mæta ítrekað á mótmælin en þeir sem skilgreindu sig lengst til [[Hægristefna|hægri]]. Vantraust á stjórnmálakerfinu hafði líka áhrif; fólk sem bar lítið traust til stjórnmálakerfisins var 6 sinnum líklegra til að mæta á mótmælin. Fólk sem taldi að það væru ójöfn tækifæri í landinu vegna spillingar var miklu líklegra til þess að taka ítrekað þátt í mótmælunum á Austurvelli. Ef hámarks- og lágmarksgildi í mælingunni eru skoðuð, voru þau sem mældust hæst 150 sinnum líklegri til þess að mæta ítrekað en þau sem mældust lægst.<ref name="konnun" /> === Mótmælendahópar, samtök og hreyfingar === Í kjölfar efnahagshrunsins urðu til hópar fólks sem hafði áhyggjur af ástandinu og vildu leggja sitt af mörkum til að freista þess að hafa áhrif. Búsáhaldabyltingin, efnahagskreppan og viðbrögð hinna ýmsu ríkisstjórna við henni, höfðu þau áhrif að fjöldi nýrra grasrótarhreyfinga og stjórnmálaflokka varð til næstu ár á eftir. * [[Raddir fólksins]] voru samtök sem vildu ná saman fólki til þess að mótmæla á friðsaman hátt. Samtökin, með [[Hörður Torfason|Hörð Torfason]] í broddi fylkingar, héldu vikuleg mótmæli á Austurvelli frá 11.október til og með 27.júní 2009 auk annarra funda þar sem fjöldi ólíkra ræðumanna kom fram. * [[Mótmælasamtökin Nýir tímar]] var undir forystu [[Kolbrún Baldvinsdóttir|Kolbrúnar Baldvinsdóttur]] og stóð að fyrstu mótmælunum ásamt Röddum fólksins, og fyrsta „þjóðfundinum“ á Arnarhóli 1. desember, ásamt [[Borgarahreyfingin|Borgarahreyfingunni]]. * [[Neyðarstjórn kvenna]] var femínískur aðgerðahópur sem var stofnaður í október 2008. Þær stóðu fyrir ýmsum aðgerðum sem voru áberandi í mótmælunum á Austurvelli. * [[Andspyrna (hreyfing)|Andspyrna]] var hreyfing anarkista sem stóð fyrir fjölbreyttum aðgerðum auk virkrar þátttöku í mótmælunum á Austurvelli. * [[Borgarahreyfingin]] - þjóðin á þing var upphaflega regnhlífarsamtök ýmissa hópa sem höfðu tekið þátt í mótmælunum. Árið 2009 var stofnaður stjórnmálaflokkur með sama nafni upp úr hreyfingunni. Merki flokksins var appelsínugul slaufa, sem var vísun í tákn andstöðu við ofbeldi í mótmælunum í desember það ár. * [[InDefence]] voru samtök sem stofnuð voru í kjölfar þess að [[ríkisstjórn Bretlands]] kyrrsetti eignir [[Landsbankinn|Landsbankans]] í Bretlandi til að tryggja innistæður breskra sparifjáreigenda 8. október 2008. Samtökin höfðu sig mest í frammi í mótmælum vegna [[Icesave]]-samninganna sumarið 2009. * [[Hagsmunasamtök heimilanna]] voru stofnuð 15.janúar 2009. Markmið þeirra var að taka á brýnum fjárhagsvanda heimilanna sem skapaðist í kjölfar efnahagshrunsins og að forða heimilunum í landinu frá ósanngjarnri eignaupptöku, óbærilegum skuldaklyfjum og upplausn. Samtökin voru áberandi í mótmælum gegn lögum um uppgjör lána árið 2010. == Aðgerðir lögreglu == Lögreglan á Íslandi fékk sérhannaðan [[óeirðalögregla|óeirðabúnað]] árið 2002 í tengslum við NATO-fund á Íslandi þar sem var búist við mótmælum. Verklagsreglur um [[mannfjöldastjórnun]] voru gefnar út í apríl 2002. Ekki reyndist þörf á þeim viðbúnaði, en lögreglan ákvað að viðhalda þeirri þjálfun sem fram hafði farið og halda áfram að verða sér úti um nauðsynlegan búnað. Íslenska lögreglan þurfi lítið að beita sér vegna mótmæla fyrr en árið 2005 þegar vörubílstjórar mótmæltu olíugjöldum og sköttum. Í mars 2008 brutust aftur út [[mótmæli vörubílstjóra á Íslandi 2008|mótmæli vörubílstjóra]] þar sem óeirðabúnaður var notaður, meðal annars [[piparúði]]. Þegar bankakerfið á Íslandi hrundi var búist við því að almenningur myndi gera áhlaup á bankana og að mögulega gætu brotist út [[óeirðir]]. [[Stefán Eiríksson]] lögreglustjóri lögreglu höfuðborgarsvæðisins (LRH) kallaði saman yfirlögregluþjóna og aðstoðarlögreglustjóra sunnudaginn eftir Bankahrunið. Þar ræddu þeir meðal annars um það sem gæti komið upp; til dæmis viðbrögð almennings ef [[greiðslukort]]afyrirtæki lokuðu og mögulega seðlaþurrð hjá bönkunum. Yfirstjórn LRH ákvað að lögreglan reyndi í lengstu lög að forðast valdbeitingu við störf sín við að halda aftur af mótmælendum, heldur reyna að ræða frekar við skipuleggjendur mótmælanna. Handtökur yrðu ekki framkvæmdar nema ómögulegt væri að koma ró á mannskapinn og þá ef líkamlegu ofbeldi væri beitt gegn lögreglumönnum eða öðrum.<ref name=":2" /> === Skýrsla um aðgerðir lögreglu í mótmælunum === [[Geir Jón Þórisson]] skrifaði árið 2012 skýrsluna „Samantekt á skipulagi lögreglu við mótmælin 2008-2011“ að beiðni Stefáns Eiríkssonar. Á þessu tímabili var Geir Jón starfandi yfirlögregluþjónn og kom að undirbúningi aðgerða. Skýrslan er ein mikilvægasta heimildin um aðgerðir lögreglu í mótmælunum.<ref name=":2" /> Skýrslan rekur stefnu og ákvarðanatöku lögreglustjóra höfuðborgasvæðisins sem og samantekt á einstaka mótmælum. Í lok skýrslunnar koma svo tölfræðiupplýsingar sem sýna meðal annars fjölda lögreglumanna sem tóku þátt í starfi á vettvangi mótmælanna. Skýrslan byggist aðallega á gögnum og skráningum úr lögreglukerfi þar sem dagbók var skrifuð fyrir hvern dag sem mótmæli voru. Farið var yfir umfjallanir fjölmiðla, greinaskrif og fleira, og þannig aflað upplýsinga um gagnrýni á framgöngu lögreglunnar í mótmælum. Skýrsluhöfundur taldi það kost að hann kom sjálfur að flestum mótmælunum.<ref name=":2" /> Varðandi skipulag lögreglu kom fram að lögreglumönnum var raðað í átta manna flokka sem stjórnað var af flokkstjórum. Fjöldi aðgerðahópanna tók mið af áætluðum fjölda mótmælenda og því hvort menn töldu að einhver átök myndu brjótast út. Fram kemur í skýrslunni að notast hafi verið við aðferðafræði mannfjöldastjórnunar. Því hafi einstaklingsframtak lögreglumanna ekki verið fyrir hendi og þar með auðveldara að tryggja öguð og markviss vinnubrögð. Í skýrslunni kemur vel fram það mikla álag sem var á lögreglumönnum vegna mótmælanna. Þá kom líka fram að lögregla var stundum of fáliðuð og vanmat umfang væntanlegra mótmæla, til dæmis á gamlársdag 2008. Helsta tölfræði sem kom fram í skýrslunni var eftirfarandi: * Fjöldi aðgerða lögreglu vegna mótmæla sem er lýst í skýrslunni voru 138. * Samtals störfuðu 4.714 lögreglumenn í öllum mótmælunum, margir komu við sögu oftar en einu sinni. * Ætla má að heildartímafjöldi sem lögregla var við störf tengdum mótmælum hafi verið um 26.656,5 klst. * Áætlaður kostnaður LRH vegna mótmæla á fyrrgreindu tímabili er 65-70 milljónir króna. Einn mótmælenda sem nefndur er í skýrslunni, [[Eva Hauksdóttir]], óskaði eftir að fá aðgang að skýrslunni. Eftir nokkra rekistefnu kvað úrskurðarnefnd upplýsingamála upp úr með að skýrslan skyldi afhent.<ref>{{cite web|url=http://www.unu.is/urskurdir/nr/8292|title=541/2014. Úrskurður frá 8. október 2014|vefsíða=Stjórnarráð Íslands}}</ref><ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2014/10/19/eva_hauks_faer_adgang_ad_skyrslu_geirs_jons/|title=Eva Hauks fær aðgang að skýrslu Geirs Jóns|date=19.10.2014|website=Mbl.is}}</ref> Skýrslan var afhent fjölmiðlum 24. október 2014. Ein­tökin voru síðar inn­kölluð eftir að í ljós kom að hægt var að sjá afmáðan text­a. Skýrslan inniheldur viðkæmar persónuupplýsingar um 75 einstaklinga þar sem meðal annars er greint frá fjölskylduhögum, geðrænum vandamálum og stjórnamálaskoðunum. [[Persónuvernd]] óskaði í kjölfarið eftir skýringum frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Í svari lögreglu við fyrirspurn Persónuverndar kom fram að starfsmenn sem sáu um að afmá texta í skýrslunni höfðu aðeins „almenna tölvukunnáttu“. Alls kvörtuðu fimm til Persónuverndar vegna birtingar skýrslunnar<ref>{{cite web |url=https://www.personuvernd.is/efst-a-baugi/urskurdir-og-alit/2014/greinar/nr/1873 |title=Geymd eintak |access-date=2017-03-09 |archive-date=2014-11-06 |archive-url=https://web.archive.org/web/20141106094059/http://www.personuvernd.is/efst-a-baugi/urskurdir-og-alit/2014/greinar/nr/1873 |url-status=dead }}</ref><ref>{{cite web|url=http://stundin.is/frett/geir-jon-braut-log-vid-gerd-busahaldaskyrslunnar/|title=Lögreglustjórar brutu gegn mótmælendum|author=Áslaug Karen Jóhannsdóttir|date=4.3.2015|website=Stundin}}</ref> og einn aðili kærði Geir Jón Þórisson vegna ummæla í henni.<ref>{{cite web|url=https://www.visir.is/g/2014141039872/f/f/skodanir|date=30.10.2014|title=Skýrsla Geirs Jóns: "Sýnir að lögreglan stundar forvirkar rannsóknaraðgerðir“|author=Hjörtur Hjartarson|website=Vísir.is}}</ref> == Eftirmæli == Búsáhaldabyltingin hefur þótt umdeilt viðfangsefni. Fræðimenn hafa ólíkar skoðanir, deilt um mikilvægi hennar, arfleið og afleiðingar. Hún hefur einnig verið bitbein í pólítískri umræðu á ýmsum vettvangi. === Opinber umræða === * Í maí 2012 gerð [[Árni Johnsen]] lítið úr Búsáhaldabyltingunni og sagði "Hér varð engin Búsáhaldabylting" í umræðu á Alþingi um þjóðaratkvæðagreiðslu um nýja stjórnaskrá.<ref>http://www.althingi.is/altext/140/05/r18110741.sgml</ref> * [[Egill Helgason]] bloggaði í október 2012 um Reykjavíkurbréf [[Morgunblaðið|Morgunblaðsins]] þar sem lítið var gert úr búsáhaldabyltingunni og aðdranda hennar. Hann var afar ósáttur eftir lestur bréfsins þar sem hann vildi meina að þau væri tilraun til þess að endurskrifa söguna.<ref>{{cite web |url=http://eyjan.pressan.is/silfuregils/2012/10/07/ad-endurskrifa-soguna/ |title=Geymd eintak |access-date=2017-03-18 |archive-date=2017-09-02 |archive-url=https://web.archive.org/web/20170902221640/http://eyjan.pressan.is/silfuregils/2012/10/07/ad-endurskrifa-soguna/ |url-status=dead }}</ref> * [[Una Sighvatsdóttir]] fréttamaður skrifaði grein í október 2009 á [[mbl.is]] sem bar heitið „Búsáhaldabylting í andarstlitrunum“ þar sem hún sagði frá byltingunni og stiklaði á stóru um helstu vendipunkta í atburðarrásinni sem átti sér fyrri hluta árs 2009.<ref>http://www.mbl.is/greinasafn/grein/1302856/</ref> === Bækur === Skrifaðar hafa verið þó nokkrar bækur sem fjalla um búsáhaldabyltinguna. Bækurnar eru að mörgu leiti ólíkar og fjalla um hinar ýmsu hliðar byltingarinnar þrátt fyrir að þær fjalli í grunninn um sama efni. * ''Búsáhaldabyltingin – sjálfsprottin eða skipulögð?'' kom út árið 2013 og er höfundur hennar [[Stefán Gunnar Sveinsson]] sagnfræðingur og blaðamaður. Höfundur reynir að skýra hvernig mótmælin komu til. Bókin er byggð á skýrslum og og viðtölum fremur en fræðilegum kenningum. Að lokum reynir höfundur að svara spurningunni sem varpað er fram í titli bókarinnar.<ref>http://hrunid.hi.is/sagasidferdi/busahaldabyltingin/</ref> * ''Economic Crisis and Mass Protest – The Pots and Pans Revolution in Iceland'' er bók eftir [[Jón Gunnar Bernburg]], prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands sem kom út 2016. Í bókinni skýrir höfundur frá því hvernig efnahagskreppan leiddi til fjöldamótmæla á árunum 2008 og 2009. Bókina byggir höfundur á þriggja ára rannsóknarvinnu þar sem hann tók viðtöl mótmælendur, skoðaði orðræðu í samfélaginu ásamt því að skoða gögn lögreglu. Þá eru mótmælin sett í samhengi við önnur nýleg fjöldamótmæli sem hafa átt sér stað víða um heim.<ref>https://www.routledge.com/Economic-Crisis-and-Mass-Protest-The-Pots-and-Pans-Revolution-in-Iceland/Bernburg/p/book/9781472425478</ref> * ''Útistöður'' er skrifuð af [[Margrét Tryggvadóttir|Margréti Tryggvadóttir]] bókmenntafræðingi og kom út árið 2014. Í bókinni lýsir hún eigin þáttöku í mótmælunum sem leiddu svo til setu hennar á Alþingi vorið 2009. Í bókinni er atburðarrásin rakin frá bankahruninu eins og höfundur upplifði þann tíma. Bókin er fjölbreytt og tekur á mörgum af hitamálunum í íslenskri pólitík eins og [[Icesave]] og umsókn um aðild Íslands að [[ESB]].<ref>http://hrunid.hi.is/sagasidferdi/utistodur/</ref> === Fræðigreinar === * Ingólfur V. Gíslason rannsakaði mótmælin og gaf í kjölfarið út greinina „Lögreglan og Búsáhaldabyltingin“ sem kom út árið 2014. Í greininn leitar hann skýringa á því hversu friðsamleg mótmælin voru miðað við stærðargráðu þeirra. Hann tók viðtal við 13 lögreglumenn sem stóðu vaktina í mótmælunum.<ref>{{cite journal|author=Ingólfur Gíslason|year=2014|title=Lögreglan og búsáhaldabyltingin|journal=Íslenska þjóðfélagið|volume=5|number=2|pages=5-18|url=https://vefsafn.is/is/20220121170206mp_/https://www.thjodfelagid.is/index.php/Th/article/view/66/53}}</ref> * [[Njörður Sigurjónsson]] gaf út árið 2015 greinina „Hávaði búsáhaldabyltingarinnar“ um aðferðir sem mótmælendur beittu í Búsáhaldabyltingunni. Greinin kom út í ''Ritinu - tímariti Hugvísindastofnunar''.<ref name="havadi" /> === Ýmislegt === Árið 2012 var höggmyndin „Svarta keilan, minnisvarði um borgaralega óhlýðni“ eftir spænska myndlistarmanninn [[Santiago Sierra]], sett upp á Austurvelli, gegnt Alþingishúsinu. Verkið á að minna á mikilvægi [[borgaraleg réttindi|borgaralegra réttinda]],<ref>{{cite web|url=https://safneign.listasafnreykjavikur.is/is/verk/H-153|website=Listasafn Reykjavíkur|title=Svarta keilan, minnisvarði um borgaralega óhlýðni}}</ref> en sumir hafa kosið að túlka það sem eins konar minnisvarða um Búsáhaldabyltinguna.<ref>{{tímarit.is|5777218|Svarta keilan tákn um ofbeldi á helgum stað|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=4.10.2012|blaðsíða=2}}</ref> Margir stjórnmálamenn hafa lýst sig andvíga staðsetningu verksins, meðal annars [[Sturla Böðvarsson]] sem þá var [[forseti Alþingis]] sem taldi það reist Alþingi til háðungar, og [[Bergþór Ólason]] þingmaður Miðflokksins sem taldi það merki um sundrungu.<ref>{{cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2022-06-16-svarta-keilan-er-a-rettum-stad|title=Svarta keilan er á „réttum stað“|date=16.6.2022|author=Björn Malmquist|website=RÚV}}</ref> == Tengt efni == * [[Öskra]] * [[Mótmæli 2009-2010]] == Heimildir == {{reflist}} == Tenglar == * [https://hrunid.hi.is/ Hrunið, þið munið - Ráðstefnuvefur og gagnabanki] * http://www.guardian.co.uk/world/2009/jan/22/iceland-protests-recession * http://news.bbc.co.uk/2/hi/europe/7843327.stm {{Hrunið}} [[Flokkur:Efnahagskreppan á Íslandi 2008–2009]] [[Flokkur:Mótmæli á Íslandi]] {{bots|deny=InternetArchiveBot}} 7exy7b0xx10ixi6nnppivssu1cxdvuo 1890829 1890828 2024-12-08T15:30:06Z Akigka 183 /* Skýrsla um aðgerðir lögreglu í mótmælunum */ 1890829 wikitext text/x-wiki {{hreingera|uppfæra, málfar, kaflaskipting, myndanotkun o.s.frv.}} [[Mynd:W15_Protesters_1217.JPG|thumb|Mótmælendur berja á dósir og pottlok á mótmælum 20. janúar 2009.]] [[Mynd:Althingi IMF protest.jpg|thumb|right|Mótmæli við Alþingishúsið í nóvember 2008. Búið er að koma fyrir skilti á svölum hússins sem á stendur „Til sölu (kr) $ 2,100.000.000“ og „IMF Selt“.]] '''Mótmælin á Íslandi í kjölfar efnahagskreppunnar 2008''', betur þekkt sem '''Búsáhaldabyltingin''', voru fjölmenn [[mótmæli]], sem hófust í kjölfar [[Bankahrunið á Íslandi|falls íslensku bankanna]] [[haust]]ið [[2008]]. Boðað var til mótmæla í sömu viku og bankarnir féllu. Í kjölfarið á þeim mótmælum var farið að skipuleggja svokallaða ''laugardagsfundi'' á [[Austurvöllur|Austurvelli]], auk annarra funda og aðgerða á meðal almennings. Mótmælin náðu hámarki í janúar 2009 og lyktaði með því að [[Annað ráðuneyti Geirs H. Haarde|ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar]] féll. Búsáhaldabyltingin er kennd við það að margir þátttakendur börðu sleifum á potta, pottlok og dósir til að skapa takt,<ref name="havadi" /> um leið og þeir sungu [[slagorð]] á borð við „vanhæf ríkisstjórn!“. Skilti með slagorðum eins og „Nýtt lýðveldi“, „Vér mótmælum öll“ og „Helvítis fokking fokk“ voru lýsandi fyrir andrúmsloftið á mótmælunum. Kröfur mótmælenda voru skýrar: stjórn [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankans]] og [[Ríkisstjórn Íslands|ríkisstjórnin]] áttu að víkja þar sem þær væru rúnar öllu trausti almennings. Tveir hópar voru áberandi við skipulagningu mótmæla í byrjun: [[Mótmælasamtökin Nýir tímar]] undir forystu [[Kolfinna Baldvinsdóttir|Kolfinnu Baldvinsdóttur]] fjölmiðlakonu og [[Raddir fólksins]] undir forystu [[Hörður Torfason|Harðar Torfasonar]] tónlistarmanns. Áherslur þessara tveggja hópa voru ólíkar þar sem Nýir tímar vildu leggja áherslu á pólitíska þáttinn á meðan Raddir fólksins voru óflokkspólitísk samtök. Þekktustu mótmælafundirnir voru laugardagsfundir Radda fólksins á Austurvelli þar sem fjöldi fólks flutti ávörp, en aðgerðir fóru fram víðar, meðal annars við [[Stjórnarráð Íslands|Stjórnarráðið]], [[Þjóðleikhúsið]] og Lögreglustöðina við Hlemm. Átök mótmælenda og [[óeirðalögregla|óeirðalögreglu]] fóru stigvaxandi eftir því sem leið á mótmælin og náðu hámarki þegar Alþingi kom saman eftir jólafrí 20. janúar 2009. == Atburðarásin == === Neyðarlögin og bankahrunið, 6. október 2008 === {{aðalgrein|Neyðarlögin}} [[Lausafjárkreppan 2007-2008]] olli því að bankar og aðrar fjármálastofnanir víða um heim urðu gjaldþrota. Stærst þessara gjaldþrota var gjaldþrot [[Lehman Brothers]] í september 2008, sem varð til þess að [[millibankalán]] stöðvuðust tímabundið. Það olli aftur greiðsluerfiðleikum íslenskra banka sem voru með stór [[kúlulán]] á gjalddaga og gátu nú ekki endurfjármagnað þau með nýjum lánum. [[Glitnir banki]] var fyrstur íslensku bankanna sem lenti í erfiðleikum og hratt af stað atburðarás sem leiddi til [[Bankahrunið á Íslandi|gjaldþrots allra þriggja stærstu íslensku bankanna]] og setningu [[neyðarlögin|neyðarlaga]] 6. október 2008. Af því tilefni ávarpaði forsætisráðherra, [[Geir H. Haarde]], landsmenn í beinni útsendingu í sjónvarpi og útvarpi: {{tilvitnun2|Á hinum pólitíska vettvangi, jafnt sem annars staðar, er mikilvægt að slíðra sverðin við þessar aðstæður. Miklu skiptir að við sýnum bæði stillingu og yfirvegun þá erfiðu daga sem nú fara í hönd, látum ekki hugfallast og styðjum hvert annað með ráðum og dáð. Á þann hátt, með íslenska bjartsýni, æðruleysi og samstöðu að vopni, munum við standa storminn af okkur. Guð blessi Ísland.|höfundur=Geir H. Haarde (6. október 2008)}} Setning neyðarlaganna og ávarp forsætisráðherra gerðu almenningi á Íslandi ljóst að fjármálakerfið væri að hrynja með [[Efnahagskreppan á Íslandi 2008-2011|alvarlegum afleiðingum]] fyrir íslenskt efnahagslíf. === Samstöðutónleikar á Austurvelli, 8. október 2008 === Tveimur dögum eftir setningu neyðarlaganna, eða þann 8. október 2008, boðaði [[Bubbi Morthens]] til samstöðutónleika á [[Austurvöllur|Austurvelli]] um hádegið undir yfirskriftinni „Krónan er fallin“.<ref>{{tímarit.is|3634868|Bubbi þjappaði saman þjóðinni|blað=24 stundir|útgáfudagsetning=9. október 2008|blaðsíða=30}}</ref><ref>{{tímarit.is|4201399|Ládeyða á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=9.10.2008|blaðsíða=42}}</ref> Um 1000-1500 manns mættu og allt gekk vel fyrir sig.<ref name=":2" /> Mikið var um fjölskyldufólk með börn, og margir að maula á nesti á meðan tónleikunum stóð. Hljómsveitin [[Buff (hljómsveit)|Buff]] lék með Bubba auk þess sem rapparinn [[Poetrix]] kom fram. Bubbi flutti meðal annars nýtt lag sem hann hafði samið kvöldið áður og hét „Ein stór fjölskylda“. Lagið samdi hann fyrir þennan samstöðufund, en það var frumflutt á [[Rás 2]] um morguninn og svo stuttu síðar á [[Bylgjan|Bylgjunni]]. === Fyrstu mótmælin, 10. október 2008 === Fjórum dögum eftir setningu neyðarlaganna, eða föstudaginn 10. október, var boðað til fyrstu mótmælanna á samskiptamiðlinum [[Facebook]] vegna þess ástands sem skapast hefði við fall bankanna. Fólk var hvatt til að mæta á [[Arnarhóll|Arnarhól]] til að krefjast þess að [[Davíð Oddsson]] seðlabankastjóri segði af sér.<ref name=":0">{{cite book|author=Stefán Gunnar Sveinsson|year=2013|title=Búsáhaldabyltingin: Sjálfsprottin eða skipulögð?|location=Reykjavík|publisher=Almenna bókafélagið}}</ref> Samkvæmt frétt [[Reuters]]-fréttastofunnar mættu um 200 manns á mótmælin.<ref name=":0" /> Síðar færðu mótmælendur sig að [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankanum]]. Allt gekk vel fyrir sig á meðan mótmælunum stóð.<ref name=":2">{{cite report|author=Geir Jón Þórisson|date=30. júní 2012|title=Samantekt á skipulagi lögreglu við mótmælin 2008 til 2011|url=https://rafhladan.is/handle/10802/11046|publisher=Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu}}</ref> Nokkrir mótmælendur urðu ósáttir við það þegar einn úr þeirra hópi fór að syngja „[[Internationalinn]]“ (alþjóðlegt baráttulag [[kommúnismi|kommúnista]]). Sumir létu sig hverfa í kjölfarið þar sem þeir töldu mótmælin vera orðin „of rauð“.<ref name=":0" /> Skipuleggjendum var í kjölfarið ráðlagt að hafa meiri fyrirvara á mótmælunum, sleppa „Nallanum“ og kaupa almennilegt [[gjallarhorn]].<ref name=":0" /> === Samstöðufundur á Ingólfstorgi, 17. október 2008 === Þann 17. október 2008 hélt leikarinn [[Karl Ágúst Úlfsson]] samstöðufund á [[Ingólfstorg]]i. Þetta voru ekki mótmæli heldur [[trommuhringur]] til að sýna að þegar hver og einn leggur fram það sem hann hefur fram að færa þá ná allir að spila saman.<ref name="havadi">{{cite journal|author=Njörður Sigurjónsson|year=2015|title=Hávaði búsáhaldabyltingarinnar|journal=Ritið|volume=15|number=3|pages=137-159|url=https://timarit.is/page/6565669?iabr=on}}</ref> Honum fannst þjóðin þurfa mest á því að halda á þessum erfiðu tímum, að finna að við eigum öll hagsmuna að gæta og að allir þyrftu að leggjast á eitt til að komast á réttan kjöl. Karl Ágúst stóð að samstöðufundinum ásamt fyrirtækinu Practical.<ref>{{Tímarit.is|4008901|Trommað í takt|útgáfudagsetning=18. október 2008|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=1}}</ref> === Annar mótmælafundur, 18. október 2008 === Annar mótmælafundurinn var boðaður klukkan 3, laugardaginn 18. október 2008. Þessi fundur var mun betur skipulagður en sá fyrsti og notaðist við hljóðkerfi og lítið færanlegt svið sem [[Reykjavíkurborg]] útvegaði og komið var fyrir við [[Landsímahúsið]] á [[Austurvöllur|Austurvelli]], líkt og á samstöðutónleikum Bubba 10 dögum fyrr. Aðstandendur voru Hörður Torfason, Kolfinna Baldvinsdóttir, [[Dr. Gunni]] og Andri Sigurðsson. Líkt og á fyrsta fundinum var helsta krafan afsögn seðlabankastjóra. Ræðumenn á fundinum voru [[Þráinn Bertelsson]], rithöfundur,<ref>[http://www.youtube.com/watch?v=RB13PYRcVvE YouTube: Ræða Þráins Bertilssonar 18. október, 2008]</ref> [[Þorvaldur Gylfason]], prófessor við Háskóla Íslands,<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2008/10/thg181008.pdf Raddir fólksins: Ræða - Þorvaldur Gylfason 18. október, 2008.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> [[Ragnheiður Gestsdóttir]], rithöfundur, [[Biggi Veira|Birgir Þórarinsson]], tölvunarfræðingur og tónlistarmaður, og Kolfinna Baldvinsdóttir, fjölmiðlakona. <gallery> Image:W02 Hördur Torfason Organizer.JPG|Hörður Torfason Image:W02 Protesters 07933.JPG Image:W02 Protesters Auturvöllur 07942.JPG Image:W02 Collection 07946.JPG Image:W02 Austurvöllur 07957s.JPG </gallery> === Þriðji mótmælafundur, 25. október 2008 === Þriðji mótmælafundurinn var haldinn laugardaginn 25. október 2008. Nokkur fjöldi safnaðist saman á Austurvelli þar sem [[Einar Már Guðmundsson]], rithöfundur, [[Guðmundur Gunnarsson]], formaður Rafiðnaðarsambandsins, og [[Jón Baldvin Hannibalsson]], fyrrverandi ráðherra, héldu ræður. Eftir fundinn var farið í mótmælagöngu að [[Ráðherrabústaðurinn|Ráðherrabústaðnum]] þar sem hrópað var „brennum bankana!“ um leið og fáni [[Landsbankinn|Landsbankans]] var brenndur. === Fjórði mótmælafundur, 1. nóvember 2008 === Fjórði laugardagsfundurinn var haldinn á Austurvelli laugardaginn 1. nóvember 2008. Í þetta sinn var mótmælaganga frá [[Hlemmur|Hlemmi]] yfir á Austurvöll. Fjórir vörubílar óku á undan göngunni og þeyttu flautur. [[Sturla Jónsson]], einn af forystumönnum í [[mótmæli vörubílstjóra á Íslandi 2008|mótmælum vörubílstjóra]] fyrr þetta sama ár, var einn ræðumanna. Aðrir ræðumenn voru Pétur Tyrfingsson sálfræðingur, Lárus Páll Birgisson sjúkraliði, Ernesto Ortiz veitingamaður, Óskar Ástþórsson leikskólakennari og Birgir Þórarinsson tónlistarmaður. Allt fór vel fram og var áætlaður fjöldi 1000-1500 manns.<ref>{{tímarit.is|4009688|Á annað þúsund mótmæltu|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=2.11.2008|blaðsíða=1}}</ref> Dúkka var hengd upp á hliðið í Austurstræti.<ref name=":2" /> === Fimmti mótmælafundur, 8. nóvember 2008 === [[Image:W05 Buags flag 8282.JPG|thumb|Bónusfáninn á Alþingishúsinu.]] Fimmti laugardagsfundurinn var haldinn 8. nóvember 2008. Ræðumenn voru Ragnheiður Gestsdóttir rithöfundur, Sigurbjörg Árnadóttir fyrrverandi fréttamaður RÚV í Finnlandi, Arndís Björnsdóttir kennari og Einar Már Guðmundsson rithöfundur.<ref>[http://www.youtube.com/watch?v=8nKnTc7DV8U YouTube: Ræða - Einar Már Guðmundsson 8. nóvember, 2008.]</ref> Þetta voru fjölmennustu mótmælin til þessa en samkvæmt lögreglu voru á fjórða þúsund manns mætt á Austurvöll þar sem mótmælin höfðu verið boðuð.<ref name=":2" /> Skömmu eftir að mótmælin hófust klifraði mótmælandi ([[Haukur Hilmarsson]]) upp á þak [[Alþingishúsið|Alþingishússins]] og dró [[Bónus (verslun)|Bónus]]fána að húni á fánastöng hússins. Lögreglumenn fóru á bak við húsið til að gæta að honum og nokkur fjöldi mótmælanda safnaðist þar saman í kjölfarið. Þegar fánamaðurinn kom niður reyndi lögregla að handtaka hann, en mótmælendur komu í veg fyrir það og hann slapp. Mótmælin færðust þá aftur inn á Austurvöll þar sem mótmælendur köstuðu skyri og eggjum í Alþingishúsið. Talsverður hiti var í fólki og átti lögreglan á köflum í basli með að halda aftur af mótmælendum.<ref name=":2" /><ref>{{tímarit.is|4010083|Á fjórða þúsund mótmælti|blað=Vísir|útgáfudagsetning=9. nóvember 2008|blaðsíða=4}}</ref> Frásagnir af ástandinu þennan dag voru mismunandi. Daníel Sigurbjörnsson sagði í viðtali í ''[[Morgunblaðið|Morgunblaðinu]]'' 10. nóvember:<blockquote>„Ástandið var mun alvarlegra í portinu en fjölmiðlar hafa sagt frá. Lögreglumenn voru þar í hættu; þeir kallaðir öllum illum nöfnum og margsinnis hótað lífláti [...] Ég fór inn í portið þegar maðurinn birtist uppi á þaki með Bónusfánann. Þegar einn lögreglumaðurinn ætlaði upp stigann gerði maður í portinu sig líklegan til að kippa honum aftur niður og það hefði valdið stórslysi. Mér tókst einhvern veginn að hindra manninn og var kallaður öllum illum nöfnum fyrir vikið og grýttur með eggjum, jógúrt og tómötum. Ástandið var mun alvarlegra en menn gera sér grein fyrir. Mér fannst öryggi mínu ógnað þrátt fyrir að hafa aðeins ætlað að taka þarna nokkrar myndir fyrir sjálfan mig.“<ref name=":4">{{tímarit.is|4203627|Margmenni við mótmæli á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|höfundur=Halldór Armand Ásgeirsson|útgáfudagsetning=10 nóvember 2008|blaðsíða=8}}</ref></blockquote> [[Ingvar Á. Þórisson]] kvikmyndagerðamaður sagði í ''Morgunblaðinu'' sama dag:<blockquote>„Sá sem strengdi upp Bónus-fánann uppskar mikið lof fyrir og í kjölfarið safnaðist fólk saman inni í portinu þar sem stiginn var. Þar voru aðeins þrír lögreglumenn. Maður heyrði seinna meir að það voru einhverjir tuddar þarna tilbúnir í slagsmál við lögregluna en ég held nú að það hafi verið lítil hætta á því að þau yrðu. Ég tel að það sé langt í að hér sjóði eitthvað upp úr.“</blockquote> Hann taldi lögregluna hafa brugðist vel við mótmælunum. „Ég var þarna fremst og fannst lögreglan bregðast hárrétt við. Þeir voru ekki með neinar brynsveitir og létu ekki æsa sig upp í neitt.“<ref name=":4" /> Á þessum mótmælum mætti [[Gunnar Már Pétursson]] myndlistarmaður í fyrsta sinn með skilti sem á stóð slagorðið „Helvítis fokking fokk!“.<ref>{{cite web|url=https://www.flickr.com/photos/johannesgunnar/3013903904/in/album-72157609177016624|author=Jói Gunnar|website=Flickr|title=Helvítis Fokking Fokk!|date=8.11.2008}}</ref> Þetta átti eftir að verða nokkurs konar einkennisslagorð Búsáhaldabyltingarinnar sem lýsti óánægju án þess að setja fram stefnu eða kröfu um breytingar. <gallery> Image:W05 Speaker Ragnheidur Gestsdottir 08323.JPG|Ragnheiður Gestsdóttir. Image:W05 Protesters Austurvöllur 08325.JPG|Mótmælendur með skilti. </gallery> === Sjötti mótmælafundur, 15. nóvember 2008. === Sjötti laugardagsfundurinn var haldinn 15. nóvember 2008. Ræðumenn voru [[Andri Snær Magnason]] rithöfundur,<ref>[http://www.youtube.com/watch?v=8Hm0yr2kmJU YouTube: Ræður: Viðar Þorsteinsson og Andri Snær 15. nóvember, 2008.]</ref> Viðar Þorsteinsson heimspekingur og [[Kristín Helga Gunnarsdóttir]] rithöfundur. [[Lúðrasveit Íslands]] undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum. Taldi lögregla að um 6000 manns hefðu mætt á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|4204103|Vaxandi styrkur mótmæla|útgáfudagsetning=17.11.2008|blaðsíða=4|blað=Morgunblaðið}}</ref> <blockquote>Mikill hiti var í fundarmönnum og ljóst að fólk krefst aðgerða. Þúsundir manna öskruðu já háum rómi þegar Hörður Torfason, tónlistarmaður og skipuleggjandi mótmælanna, spurði fólk hvort það vildi stjórn Seðlabankans burt. Sömu sögu var að segja þegar hann spurði hvort fólk vildi stjórn Fjármálaeftirlitsins, spillingaröflin og ríkisstjórnina burt. Þúsundraddað já kvað við. Rétt eins og fólk krafðist kosninga í vor með háværu já-svari.<ref>{{cite web|url=http://www.dv.is/frettir/2008/11/15/serfraedingur-i-ad-gelda-og-svaefa/|archive-url=https://vefsafn.is/is/20130502181530/http://www.dv.is/frettir/2008/11/15/serfraedingur-i-ad-gelda-og-svaefa/|website=DV.is|date=15. nóvember, 2008|title=Sérfræðingur í að gelda og svæfa|archive-date=2.5.2013}}</ref></blockquote> Eftir fundinn kastaði fólk eggjum, skyri og klósettrúllum í Alþingishúsið. Kveikt var í klósettrúllu á tröppum hússins, en lögreglan slökkti eldinn.<ref>{{tímarit.is|4010468|Kröfðust lýðræðis|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=16.11.2008|blaðsíða=6}}</ref> Um kvöldið voru vel sóttir samstöðutónleikar í [[Laugardalshöll]] þar sem íslenskt tónlistarfólk bauð til ókeypis tónleika. Meðal flytjenda voru [[Stuðmenn]], [[Buff (hljómsveit)|Buff]], [[Ný dönsk]], [[Ragnheiður Gröndal]], [[Lay Low]], [[Sálin hans Jóns míns (hljómsveit)|Sálin hans Jóns míns]], [[Baggalútur]] og [[HAM (hljómsveit)|Ham]].<ref>{{tímarit.is|4204139|Hlýleg stemning á samstöðutónleikum|útgáfudagsetning=17.11.2008|blað=Morgunblaðið|blaðsíða=40}}</ref> <gallery> image:W06 Speaker Vidar Thorsteinsson 08339.JPG|Viðar Þorsteinsson image:W06 Protesters 08361.JPG|Mótmælaskilti Image:W06 Andri Snær Magnason Speaker 08345.JPG|Andri Snær Magnason Image:W06 Protesters 08446.JPG|Mannfjöldinn á Austurvelli </gallery> === Sjöundi mótmælafundur, 22. nóvember, 2008. === Sjöundi laugardagsfundurinn var haldinn 22. nóvember 2008. Ræðumenn voru Sindri Viðarsson sagnfræðinemi, [[Katrín Oddsdóttir]] laganemi og [[Gerður Pálmadóttir]], atvinnurekandi í Hollandi. Lúðrasveit Íslands undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum og [[Hjalti Rögnvaldsson]] las baráttuljóð. <blockquote>Katrín sagði meðal annars ríkisstjórnina hafa brotið mannréttindi Íslendinga þegar skrifað var undir lánabeiðni til Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Þá væri það ekki ákvörðun þeirra Ingibjargar Sólrúnar og Geirs Haarde hvort gengið yrði til kosninga, eins og þau hafa sagt ekki tímabært. Hún lauk máli sínu með hrópunum "Góðir Íslendingar, við látum ekki kúga okkur" og uppskar mikinn fögnuð viðstaddra." <ref>{{tímarit.is|4010848|Mótmælendur gerast háværari|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=23. nóvember, 2008|blaðsíða=2}}</ref></blockquote> Eftir fundinn var aðgerðahópurinn [[Neyðarstjórn kvenna]] með gjörning þar sem styttan af Jóni Sigurðssyni var klædd í bleikan kjól.<ref>{{cite web|url=https://www.visir.is/g/2008435809d/jon-sigurdsson-klaeddur-i-kjol|title=Jón Sigurðsson klæddur í kjól|dags=22.11.2008|website=Vísir.is}}</ref> <gallery> Image:W07 Band2.JPG|Lúðrasveit Íslands leikur Image:W07 Hjalti Rögnvaldsson 08679.JPG|Ljóðalestur Hjalti Rögnvaldsson Image:W07 Protesters 8727.JPG|Mótmælendur með skilti sem á stendur „Vér mótmælum öll“ Image:W07 Katrin Oddsdottir speaker 08700.JPG|Katrín Oddsdóttir flytur erindi Image:W07 Protesters 8713.JPG|Mótmælendur </gallery> === Áhlaup á lögreglustöðina, 22. nóvember 2008 === {{aðalgrein|Áhlaupið á lögreglustöðina við Hverfisgötu 22. nóvember 2008}} Föstudaginn 21. nóvember var [[Haukur Hilmarsson]] handtekinn af lögreglunni fyrir að hafa klifrað upp í byggingarkrana í tengslum við mótmæli [[Saving Iceland]] á [[Kárahnúkavirkjun|Kárahnjúkum]] árið 2005. Margir töldu að tilgangur handtökunnar væri sá einn að taka hann úr umferð fyrir mótmælin um helgina.<ref>{{cite web|url=http://this.is/nei/?p=893|title=Lögregla tekur mótmælanda úr umferð|website=Nei.|date=22.11.2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090130162516/http://this.is/nei/?p=893|archive-date=30.1.2009}}</ref> Í ræðu sinni á laugardagsmótmælunum daginn eftir fordæmdi Hörður Torfason handtökuna og hvatti viðstadda til að fylkja liði að lögreglustöðinni á Hverfisgötu þar sem Haukur var í haldi. Milli 500 og eitt þúsund manns söfnuðust saman fyrir utan lögreglustöðina þar sem slagorðin „Út með Hauk! Inn með Geir!“ voru hrópuð. Mannfjöldinn braut sér leið í gegnum útidyr hússins, en var hrakinn frá af lögregluliði í óeirðabúningum sem beitti piparúða. Fimm þurftu að leita sér aðhlynningar á slysavarðstofu og erlendis var fjallað um atburðinn eins og óeirðir. Um klukkan 18:00 bárust þær fréttir að Hauki hefði verið sleppt úr haldi og að óþekktur aðili hefði greitt fyrir hann sektina sem hann var handtekinn fyrir að hafa ekki greitt.<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/skyringar/frettaskyringar/nr/89|author=Ásgeir H. Ingólfsson|title=Grátið eggjarauðutárum|website=Smugan|archive-url=https://vefsafn.is/is/20110106122642/http://www.smugan.is/skyringar/frettaskyringar/nr/89|archive-date=1.1.2011}}</ref><ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/11/22/fanganum_sleppt/|title=Fanganum sleppt|website=mbl.is|date=22.11.2008}}</ref> === Útifundur og borgarafundur, 24. nóvember 2008 === Mánudaginn 24. nóvember stóðu [[BSRB]] og fleiri samtök fyrir útifundi á Ingólfstorgi undir yfirskriftinni „Verjum velferðina“. Þar var borin upp vantrauststillaga á ríkisstjórnina og Alþingi og nokkrir fóru inn á þingpalla. Um 1000 manns voru á torginu og allt gekk vel fyrir sig. Um kvöldið var fjölmennur [[opinn borgarafundur]] í [[Háskólabíó]]i, en þar gekk líka allt vel fyrir sig.<ref name=":2" /> Sýnt var frá fundinum í beinni útsendingu á [[RÚV]]. Á þeim fundi mælti [[Ingibjörg Sólrún Gísladóttir]] hin fleygu orð „Þið eruð ekki þjóðin“ við lítinn fögnuð viðstaddra.<ref>{{tímarit.is|4011594|Góð vika/slæm vika|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=56|útgáfudagsetning=29.11.2008}}</ref> === Áttundi mótmælafundur, 29. nóvember 2008 === Áttundi laugardagsfundurinn var haldinn 29. nóvember 2008. Ræðumenn í þetta sinn voru [[Illugi Jökulsson]] rithöfundur,<ref>{{cite web|url=http://www.dv.is/blogg/tresmidja/2008/11/29/gerum-thad-theirra/|title=Gerum það án þeirra|website=DV.is/blogg: Ræða|author=Illugi Jökulsson|date=29.11.2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20100326161528/http://www.dv.is/blogg/tresmidja/2008/11/29/gerum-thad-theirra/|archive-date=26.3.2010}}</ref> Kristín Tómasdóttir frístundaráðgjafi, og [[Stefán Jónsson (f. 1964)|Stefán Jónsson]] leikstjóri.<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/pistlar/raedur/nr/183|title=Stefán Jónsson á Austurvelli 29. nóvember 2008|author=Stefán Jónsson|date=29.11.2008|archive-date=2008-12-04|archive-url=https://web.archive.org/web/20081204013021/http://smugan.is/pistlar/raedur/nr/183|access-date=2024-11-18|url-status=bot: unknown}}</ref> Á fimmta þúsund manns mættu á fundinn, þrátt fyrir kulda, og góð stemning var í hópnum.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/forsida/2008/11/29/segir_goda_stemningu_a_motmaelafundi/|vefsíða=mbl.is|date=29. nóvember, 2008|title=Segir góða stemningu á mótmælafundi|archive-date=6.10.2017|archive-url=https://vefsafn.is/is/20171006173230/http://www.mbl.is/frettir/forsida/2008/11/29/segir_goda_stemningu_a_motmaelafundi/}}</ref> Þátttakendum bauðst að undirrita „uppsagnarbréf“ handa völdum ráðamönnum.<ref>{{tímarit.is|4011987|Ráðamönnum sagt upp|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=30. nóvember 2008|blaðsíða=1}}</ref> === Mótmæli við Stjórnarráðið og Seðlabankann, 1. desember 2008 === [[Mynd:W08_Protesters_Arnarhóll_9424.JPG|thumb|Mótmælendur á Arnarhóli.]] Mánudaginn 1. desember 2008 (fullveldisdaginn) mætti hópur mótmælanda fyrir utan [[Stjórnarráð Íslands|Stjórnarráðið]]. [[Eva Hauksdóttir]] fór þar fremst í flokki ásamt átta manns. Hélt fólkið á svörtum og rauðum fánum. Eva Hauksdóttir fór með ýmiss konar þulur og særingar ásamt því að hópurinn kastaði kjötstykkjum á Stjórnarráðið og á grasblettinn þar fyrir framan. Eftir um hálfa klukkustund fór hópurinn í átt að [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankanum]]. Eva Hauksdóttir fór með lögreglumanni að afgreiðsluborði bankans og óskaði eftir því að fá að hitta [[Davíð Oddsson]] Seðlabankastjóra. Nokkur hópur af mótmælendum hafði komið sér fyrir í anddyrinu ásamt Evu og var farið að láta ófriðlega. [[Lögregla|Lögreglan]] vísaði fólkinu út. Í framhaldinu fór Eva til fundar við Davíð Oddson. Eftir fundinn kom [[Eva Hauksdóttir|Eva]] út með brúðu í líki Davíðs og framdi þar gjörning sem gekk út á að bera Davíð úr bankanum. Á [[Arnarhóll|Arnarhóli]] höfðu um 1000 manns safnast saman þegar mest var. Þar höfðu [[Borgarahreyfingin]] og [[Mótmælasamtökin Nýir tímar]] hvatt fólk til að koma saman á þjóðfundi um fullveldið. Síðar tók fólk að streyma þaðan að [[Seðlabanki|Seðlabankanum]]. Þegar hópurinn hafði náð áfangastað var ástandið orðið mjög eldfimt og nokkrir mótmælendur komnir á þak bankans. Margt fólk safnaðist fyrir í anddyrinu sem varð til þess að lögreglan gaf skipun um að rýma anddyrið. Þetta var gert nokkrum sinnum með litlum árangri sem varð til þess að lögreglan hótaði að nota [[Piparúði|piparúða]] á mótmælendur. Það kom þó aldrei til þess þar sem lögreglan átti samtal við mótmælendur sem töluðu um þeir vildu fara út með einhverri reisn og helst ekki fyrr en eftir einhvern tíma. Þá voru þau fyrirmæli gefin út til aðgerðahópa lögreglu að beita ekki neinni hörku við að koma mótmælendum út. Ágætlega gekk hjá lögreglu að koma fólkinu út en þó voru um 100 manns sem ekki vildu fara. Lögreglan gerði þá samkomulag við mótmælendur að ef þeir myndu bakka með sína lögreglumenn þá myndu mótmælendur fara út. Þetta gekk eftir og tókst lögreglu að rýma anddyrið án þess að til átaka kæmi.<ref name=":2" /> === Níundi mótmælafundur, 6. desember 2008 === Níundi mótmælafundurinn var haldinn laugardaginn 6. desember 2008. Ræðumenn voru [[Gerður Kristný]] rithöfundur og Jón Hreiðar Erlendsson fyrrum vörubílstjóri. Lúðrasveit Íslands undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum. Um 1500 manns sóttu fundinn, en þar boðaði Hörður Torfason upphaf „skyndiaðgerða“: <blockquote>Um 1.500 manns sóttu mótmælafund vegna efnahagsástandsins á Austurvelli í gær. Skipuleggjandi boðar til aðgerða með klukkustundar fyrirvara í vikunni. MÓTMÆLI Það er ekki nóg að halda mótmælafundi einu sinni í viku. Nú taka við skyndiaðgerðir. <ref>[http://vefblod.visir.is/index.php?s=2629&p=66525 Fréttablaðið 7. desember, 2008. Boða skyndiaðgerðir.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> Stöð 2 Kvöldfréttir.<ref>[http://vefmidlar.visir.is/?channelID=&programID=d93d6ddc-f3df-4c27-90e2-28d49738f306&mediaSourceID=fbf147c6-d35e-4e1f-afe5-83fa8b4abb8f&mediaClipID=7f98a25e-45ce-4eb3-a65a-1213e38650b5 Stöð 2 6. desember, 2008. Kvöldfréttir]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref></blockquote> Fundurinn var boðaður kl. 14:00. Fáir mættu á mótmælin í byrjun eða um 200-300 manns. [[Lögreglan á Íslandi|Lögreglan]] fylgdist með ákveðnum einstaklingum sem mest voru áberandi á mótmælunum við Seðlabankann þann 1. desember. Um klukkan 15:00 sást til tveggja pilta klifra upp á svalir fyrir ofan inngang Alþingishússins með skilti sem á stóð „Elskaðu land þitt“ og tilvísun í netslóð sem vísaði á sönglag á netinu. Eftir að þeir voru búnir að koma upp skiltinu fóru þeir niður. Stóðu mótmælin yfir til klukkan 15:31 og þegar mest var voru um 1000 manns á mótmælunum samkvæmt lögreglu. Eftir að mótmælunum lauk urðu nokkrir einstaklingar eftir á svæðinu og klukkan 16:02 kölluðu lögreglumenn lið sitt til baka en lögreglan hafði fylgst grant með mótmælunum sem fóru fram án átaka.<ref name=":2" /> Dreifimiðum var dreift á mótmælunum þar sem boðað var til nýrra mótmæla þann 8. desember á Austurvelli. Fyrirsögn dreifimiðanna var „TÍMI FYRIR AÐGERÐIR“ og stóð þar að þau mótmæli yrðu „annað stig“ í baráttu mótmælenda fyrir breytingum sem felast meðal annars í því að „raunverulega framkvæma þær ágætu hugmyndir sem fram hafa komið og hvernig megi ná fram réttlætinu. Ekki láta þig vanta, vertu með í aðgerðum gegn yfirvaldinu, vertu með í Byltingunni!“.<ref name=":2" /> === Mótmæli í Alþingishúsinu, 8. desember 2008 === {{aðalgrein|Nímenningarnir}} Mánudaginn 8. desember 2008 freistaði hópur um 30 mótmælenda þess að komast á palla Alþingis. Þingverðir og lögregla meinuðu fólkinu að komast á þingpalla. Níu úr þessum hóp voru síðar ákærð fyrir árás á sjálfræði Alþingis. Í ákæru sem þeim var birt 1. mars segir að fólkið sé ákært fyrir: <blockquote>... brot gegn valdstjórninni, almannafriði og allsherjarreglu og húsbrot með því að hafa, þann 8. desember 2008, ásamt hópi óþekktra manna, í heimildarleysi ruðst inn í Alþingishúsið við Austurvöll meðan á þingfundi stóð. ... Með háttsemi sinni rufu ákærðu friðhelgi Alþingis og starfsfrið auk þess sem öryggi Alþingis var hætta búin.<ref>{{cite web |url=http://www.rvk9.org/2010/05/21/ak%c3%a6rurnar-a-hendur-nimenningunum/ |title=rvk9.org, stuðningssíða nímenninganna. sótt 29. september 2010 |access-date=2010-10-01 |archive-date=2011-02-01 |archive-url=https://web.archive.org/web/20110201050856/http://www.rvk9.org/2010/05/21/ak%C3%A6rurnar-a-hendur-nimenningunum/ |url-status=dead }}</ref></blockquote> Tveir mótmælendanna komust upp á áhorfendapalla Alþingis, Snorri Páll Jónsson Úlfhildarson og óþekkt kona. Áður en hann var dreginn niður náði Snorri að hrópa af pöllunum: {{tilvitnun2|Þetta hús þjónar ekki tilgangi sínum lengur, drullið ykkur út.<ref>{{cite web|url=http://attac.is/index.php?option=com_content&view=article&id=109:raeea-solveigar-jonsdottur-a-austurvelli-15-mai-2010|website=attac.is|title=Ég ákæri ykkur. Ræða Sólveigar Jónsdóttur á Austurvelli 15. maí 2010|author=Sólveig Jónsdóttir|date=15. maí 2010|access-date=2010-10-01|archive-date=2016-03-05|archive-url=https://web.archive.org/web/20160305102100/http://attac.is/index.php?option=com_content&view=article&id=109:raeea-solveigar-jonsdottur-a-austurvelli-15-mai-2010|url-status=dead}}</ref>}} Hópur sem kallaði sig „Aðgerð Aðgerð“ lýsti yfir ábyrgð á aðgerðunum. Til nokkurra átaka kom fyrir utan þinghúsið þegar félagar hinna handteknu reyndu að frelsa þá úr klóm lögreglu. Lögreglan var með sérstakan viðbúnað á lögreglustöðinni við Hverfisgötu af ótta við sams konar umsátursástand og 22. nóvember. Ekki kom þó til þess.<ref>{{tímarit.is|6449496|„Út, út, drullið ykkur út“|blað=DV|útgáfudagsetning=9.12.2008|blaðsíða=8|höfundur=Atli Már Gylfason}}</ref> === Mótmæli við Ráðherrabústaðinn, 9. desember 2008 === Nokkrir tugir manns komu saman við [[Ráðherrabústaðurinn|Ráðherrabústaðinn]] við [[Tjarnargata|Tjarnargötu]] til að mótmæla ríkisstjórnarfundi sem þar fór fram, þriðjudaginn 9. desember. Hópurinn stillti sér upp í götunni og kom þannig í veg fyrir að ráðherrarnir kæmust að húsinu frá Tjarnargötu. Ráðherrarnir gengu þá inn bakdyramegin í gegnum garðinn ofan við húsið, frá [[Suðurgata|Suðurgötu]]. Eftirfarandi tilkynning var send út vegna aðgerðarinnar: <blockquote>Pólitísk aðgerð, 9.desember 2008, við Ráðherrabústaðinn við Tjarnargötu: Við, fólkið, komum í veg fyrir inngöngu inn í Ráðherrabústaðinn við Tjarnargötu og stöðvum þar með áframhaldandi valdníðslu ráðamanna. Peningar hafa stýrt fólki á kostnað réttinda þeirra og ráðamenn og þeirra klíkur hafa hagrætt fjármagni eftir eigin hagsmunum. Sú hagræðing hefur ekki skilað sér í réttlátu samfélagi, réttlátum heimi. Tími aðgerða er runninn upp, því réttlátt samfélag er ekki einungis mögulegt, heldur er það skylda okkar að berjast fyrir því!<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/frettir/frettir/nr/290|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090220132513/www.smugan.is/frettir/frettir/nr/290|archive-date=20.2.2009|title=Ráðherrum varnað inngöngu|website=Smugan|date=9. desember 2008}}</ref></blockquote> Tveir voru handteknir fyrir að hlýða ekki tilmælum lögreglu.<ref>{{cite web|url=http://logregla.is/displayer.asp?cat_id=1040&module_id=220&element_id=13128|title=Tveir mótmælendur handteknir|website=Lögregluvefurinn|date=9 desember 2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090424114011/http://www.logregla.is/displayer.asp?cat_id=1040&module_id=220&element_id=13128|archive-date=24.4.2009}}</ref> Í ''Morgunblaðinu'' var því slegið föstu að mótmælendur við Ráðherrabústaðinn væri sami „[h]ópur mótmælenda sem efndi til mótmæla í Alþingishúsinu [8. desember]“.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/12/09/motmaeli_vid_radherrabustadinn/|title=Mótmæli við Ráðherrabústaðinn|website=Mbl.is|date=9. desember 2008|retrieved=4. október 2010}}</ref> === Tíundi mótmælafundur, 13. desember 2008 === Tíundi laugardagsfundurinn var haldinn á Austurvelli 13. desember 2008. Um 1000 manns mættu á fundinn og sýndu samstöðu með 17 mínútna þögn í stað ræðuhalda. Á Akureyri tóku um 150 manns þátt í mótmælum undir yfirskriftinni „Virkjum lýðræðið“.<ref>{{tímarit.is|4015159|Lögreglan gaf fólki kakóbolla|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=4|útgáfudagsetning=14.12.2008}}</ref> <gallery> Image:W10 Hördur Torfason organizer 9761.JPG|Tíunda vikan og tíu útikerti við Alþingishúsið. Image:W10 Protesters 9755.JPG|Mótmælaskilti. Image:W10 Protesters 9825.JPG|Neyðarstjórn kvenna. </gallery> === Mótmæli við bankana, 17. desember 2008 === Boðuð mótmæli miðvikudaginn 17. desember áttu að hefjast kl. 9:00 við Austurvöll og þaðan átti að halda í bankana. Strax kl. 09:17 voru um 30 mótmælendur komnir inn á skrifstofur [[Landsbankinn|Landsbankans]] í [[Kirkjustræti]], flestir grímuklæddir og var óskað eftir aðstoð lögreglu við að koma þeim út. Hópurinn hélt þá í Landsbankann við [[Austurstræti]]. Þá hafði mótmælendum fjölgað í um 50 manns. Þau komu sér fyrir á 2. hæð hússins og stóð viðveran til um kl. 10:00 eða þar til ákveðið var að fara að Landsbankanum við Laugaveg 77. Þegar komið var í bankann skipti hópurinn sér í tvo minni hópa. Einn hópurinn fór á skrifstofurnar og hinn hélt til í afgreiðslusal. Eftir skamma stund yfirgáfu mótmælendur bankann og fóru á kaffihús [[Hljómalind]]ar við Laugarveg.<ref name=":2" /> Fólkið mótmælti meðal annars ráðningu [[Tryggvi Jónsson|Tryggva Jónssonar]] fyrrverandi aðstoðarforstjóra [[Baugur Group|Baugs]] til Landsbankans og hrópaði slagorðið „Borgið ykkar skuldir sjálf“.<ref>{{tímarit.is|4015405|Mótmælt í tveimur löndum|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=18.12.2008|blaðsíða=2}}</ref> Um kl. 13:00 var lögregla kölluð til vegna hóps mótmælenda á 101 Hotel við [[Hverfisgata|Hverfisgötu]] 10. Þeir biðu þar eftir [[Björgólfur Thor Björgólfsson|Björgólfi Thor Björgólfssyni]] sem var staddur á hótelinu. Mótmælendur sættust á að fara út eftir viðræður við lögreglu. Þegar mótmælendur voru komnir út gekk [[Jón Ásgeir Jóhannesson]] út af hótelinu og samkvæmt lögreglu veittust þeir að honum og reyndu að hefta för hans.<ref name="gudjonheidar" /><ref name=":2" /><ref>{{tímarit.is|4015407|Veist að Jóni Ásgeiri í gær|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=18.12.2008|blaðsíða=4}}</ref> Á bloggsíðu Guðjóns Heiðars Valgarðssonar, eins af mótmælendunum, segir hann:<blockquote>Þegar Jón Ásgeir kom út spurði ég hann hvort hann hafi stöðvað frétt [[DV]], hann veitti ekki svör og ætlaði greinilega ekki að staldra við og spjalla. Því tók ég mér snjóbolta í hönd og henti honum í smettið á Jóni. Fleiri fylgdu í kjölfarið og fékk Jón vænar gusur af snjóslugsi yfir fína jakkann sinn.<ref name="gudjonheidar">{{cite web|url=https://frussukusk.blog.is/blog/frussukusk/entry/747924/|title=Ég kastaði snjóbolta í Jón Ásgeir Jóhannesson|author=Guðjón Heiðar Valgarðsson|date=17.12.2008|website=Blog.is}}</ref></blockquote>Einnig segir hann að það hafi verið afar frelsandi að kasta snjóbolta í hann og mælti með að aðrir gerðu slíkt hið sama þegar Jón Ágeir yrði á vegi þeirra. === Ellefti mótmælafundur, 20. desember 2008 === [[Mynd:W11 Silent Protest 0073.JPG|thumb|right|Mótmælaskilti frá Neyðarstjórn kvenna.]] Á ellefta laugardagsfundinum voru aftur þögul mótmæli í ellefu mínútur. Um 500 manns mættu á mótmælin. Eftir fundinn köstuðu nokkrir mótmælendur snjó og skóm í Alþingishúsið.<ref>{{tímarit.is|4015701|Hentu skóm í Alþingishúsið|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=21.12.2008|blaðsíða=2}}</ref> Fyrirmyndin að skókastinu var atvik þar sem íraski blaðamaðurinn [[Muntadhar al-Zaidi]] kastaði skó að [[George W. Bush]] á blaðamannafundi í Bagdad sex dögum fyrr. === Tólfti mótmælafundur, 27. desember, 2008 === Tólfti laugardagsfundurinn var haldinn 27. desember 2008, á þriðja degi jóla. Lögregla taldi að um 500 hefðu mætt, en skipuleggjendur töldu það vera nær 1000.<ref>{{tímarit.is|5234896|Tólfti mótmælafundurinn á Austurvelli|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=29.12.2008|blaðsíða=4}}</ref> Ræðumenn voru [[Björn Þorsteinsson]] heimspekingur<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/ba271208.pdf Raddir fólksins: Ræða Björns Þorsteinssonar 27. des 2008.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> og [[Ragnhildur Sigurðardóttir]] sagnfræðingur.<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/ba271208.pdf Raddir fólksins: Ræða Ragnhildar Sigurðardóttur 27. des 2008]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> Mörg mótmælaskilti voru sett upp eins og [[umferðarmerki]] þar sem samningum við [[Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn|Alþjóðagjaldeyrissjóðinn]] var mótmælt og þess krafist að bankastjórum yrði vikið frá störfum.<ref>{{tímarit.is|5234917|Mótmælastaða|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=29.12.2008|blaðsíða=25}}</ref> Um 80 manns komu saman við þögul mótmæli á ráðhústorginu á Akureyri. === Kryddsíldarmótmælin, 31. desember 2008 === Nokkur hundruð manns söfnuðust saman við [[Hótel Borg]] á Austurvelli. Búist var við forystufólki stjórnmálaflokkanna í beina útsendingu á [[kryddsíld (sjónvarpsþáttur)|kryddsíld]] [[Stöð 2|Stöðvar 2]] á gamlársdag þar sem [[Sigmundur Ernir Rúnarsson]] var þáttastjórnandi. Hópur fólks fór gekk með blys frá Stjórnarráðinu á Austurvöll til að færa mótmælin nær þeim sem verið var að mótmæla.<ref name="10ar" /> Lögregla var með viðbúnað og til átaka kom við mótmælendur sem ruddu sér leið inn á hótelið og kveiktu þar í reyksprengjum og blysum.<ref name=":2" /> Lögregla beitti piparúða á mótmælendur og þurftu nokkrir að leita aðhlynningar vegna þess. Grjóti var kastað í andlit eins lögreglumanns sem kjálkabrotnaði.<ref>{{tímarit.is|4016189|Útsending Kryddsíldar rofin|útgáfudagsetning=2. janúar 2009|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=6}}</ref> Mótmælendur klipptu að lokum í sundur myndsnúru sem lá frá hótelinu að bíl fyrir utan og útsendingu var hætt. Seinna lýsti Arnar Rúnar Marteinsson varðstjóri því að það hversu mikil læti urðu þennan dag hafi komið lögreglu á óvart. Lögregla var fáliðuð þar sem meiri mannskapur hafði verið boðaður á vakt um kvöldið.<ref name="10ar">{{cite web|url=https://www.visir.is/g/20181905781d/tiu-ar-fra-hruni-sau-i-hvad-stefndi-eftir-kryddsildarmotmaelin|title=Tíu ár frá hruni: Sáu í hvað stefndi eftir Kryddsíldarmótmælin|date=1. október 2018|author=Sunna Kristín Hilmarsdóttir|website=Vísir.is}}</ref> Í skýrslu um aðgerðir lögreglu á þessum tíma kemur fram hjá ónefndum lögreglumanni sem var við störf þennan dag: <blockquote>Hluti mótmælenda á þessum tíma var vissulega góðkunningjar lögreglunnar og ungt róttækt fólk. Stór hluti var þó „venjulegir“ borgarar sem dags daglega myndu ekki taka þátt í skemmdarverkum, ofbeldi eða svívirða lögreglumenn við skyldustörf. [...] Mér virðist söguskýringin ætla að verða sú að þeir sem komu illa fram í mótmælunum og gengu of langt hafi bara verið lítill hópur góðkunningja lögreglunnar. Ekkert er fjær sanni í mínum huga.<ref name=":2" />{{rp|82}}</blockquote> === Þrettándi mótmælafundur, 3. janúar 2009 === Þrettándi laugardagsfundurinn var haldinn 3. janúar 2009 undir yfirskriftinni „Breiðfylking gegn ástandinu“.<ref>{{tímarit.is|5244935|Dagný Dimmblá sló í gegn|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=5.1.2009|blaðsíða=11}}</ref> Ræðumenn voru Halldóra Guðrún Ísleifsdóttir kennari og grafiskur hönnuður,<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/hgi030109.pdf Raddir fóklsins: Ræða Halldóru Guðrúnar Ísleifsdóttur 3. janúar, 2009.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref>, Einar Már Guðmundsson rithöfundur <ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/emg030109.pdf Raddir fólksins: Ræða Einars más Guðmundssonar 3. janúar 2009]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> og Dagný Dimmblá Jóhannsdóttir, 8 ára nemandi í Ísaksskóla.<ref>{{tímarit.is|401628|Átta ára stúlka í ræðustól|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=4. janúar 2009|blaðsíða=2}}</ref> Skipuleggjendur töldu að um 5.000 manns hefðu verið á Austurvelli, en lögregla taldi nokkuð færri.<ref>{{tímarit.is|4016280|Þúsundir á Austurvelli|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=1|útgáfudagetning=4.1.2009}}</ref> <gallery> Image:W13 Hördur Torfason organizer 0366.JPG|Hörður Torfason. Image:W13 Protesters 0394.JPG|Mótmælendur með skilti. Image:W13 Einar Már Gudmundsson speaker 0477.JPG|Einar Már Guðmundsson. Image:W13 Protesters 0412.JPG|Mótmælandi með öryggisgleraugu og öryggishjálm. Image:W13 Protesters 0434.JPG|Mótmælendur á Austurvelli. </gallery> === Fjórtándi mótmælafundur, 10. janúar 2009 === Fjórtándi laugardagsfundurinn var haldinn kl. 15:00 laugardaginn 10. janúar. Ræðumenn voru [[Þorvaldur Þorvaldsson]] trésmiður, [[Lilja Mósesdóttir]] hagfræðingur,<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/pistlar/penninn/lilja-mosesdottir/nr/574|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090130155618/www.smugan.is/pistlar/penninn/lilja-mosesdottir/nr/574|website=Smugan|date=10. janúar 2009|title=Þegar ekkert er eins og áður|author=Lilja Mósesdóttir|archive-date=30.1.2009}}</ref> og Lárus Páll Birgisson sjúkraliði.<ref>{{cite web|url=http://this.is/nei/?p=2430|website=Nei.|title=En þjóðin er þér ósammála|date=13. janúar 2009|author=Lárus Páll Birgisson|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090130154239/http://this.is/nei/?p=2430|archive-date=30.1.2009}}</ref> Skipuleggjendur töldu að um 4.000 manns hefðu mætt á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|6425368|Sandkorn|blað=DV|útgáfudagsetning=12.1.2009|blaðsíða=14}}</ref> <gallery> Image:W14 Lilla Mosesdottir speaker 0741.JPG|Lilja Mósesdóttir Image:W14 Protesters 0711.JPG|Mótmælandi með skilti með „Fjandafælu“ [[Jón lærði Guðmundsson|Jóns lærða]]. Image:W14 Protesters 0801.JPG|Horft yfir mannfjöldann á Austurvelli. Image:W14 Protesters 1063.JPG|Fánar mótmælenda. </gallery> === Fimmtándi mótmælafundur, 17. janúar 2009 === Fimmtándi laugardagsfundurinn fór fram 17. janúar 2009 kl. 15:00. Á fjórða þúsund manns mættu á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|5245740|Yfir þrjú þúsund á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=19.1.2009|blaðsíða=8}}</ref> Ræðumenn voru Svanfríður Anna Lárusdóttir, sem var atvinnulaus, og [[Gylfi Magnússon]] dósent í viðskiptafræði við Háskóla Íslands.<ref>{{cite web|url=http://www3.hi.is/%7Egylfimag/A_Austurvelli_17-1-09.pdf|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090425050335/http://www3.hi.is/%7Egylfimag/A_Austurvelli_17-1-09.pdf|title=Ræða á Austurvelli 17. janúar 2009|author=Gylfi Magnússon|date=17. janúar, 2009|website=Hi.is|archive-date=25.4.2009}}</ref> Mótmæli fóru fram á sex stöðum á landinu þennan dag: Reykjavík, Ísafirði, Akureyri, Dimmuborgum í Mývatnssveit, Selfossi og Egilsstöðum.<ref>{{cite web|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090417233855/ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item246628/|archive-date= 17.4.2009|website=Ruv.is|date=17. janúar 2009|title=Mótmælt á sex stöðum á landinu|url=http://ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item246628/}}</ref><ref>{{cite web|url=https://larahanna.blog.is/blog/larahanna/entry/774190/|author=Lára Hanna Einarsdóttir|date=18.1.2009|title=Mótmælt víða um land|website=blog.is}}</ref> Samtökin Nýjar raddir sem [[Ástþór Magnússon]] stofnaði til höfuðs Röddum fólksins, efndu til samkomu við Austurvöll sama dag klukkan 15:15. Þar áttu umræður að hefjast með stuttu ávarpi og þá átti orðið að vera laust. Lögreglan mætti á staðinn og fjarlægði sendiferðabíl og annan búnað Nýrra radda. Í framhaldi kærðu Nýjar raddir framgöngu lögreglu.<ref>{{cite web|url=http://lydveldi.blog.is/blog/lydveldi/entry/774223/|title=STJÓRNSÝSLUKÆRA vegna Lögreglunnar í Reykjavík|author=Ástþór Magnússon|website=blog.is|date=17.1.2009}}</ref> <gallery> Image:W14x Protesters 0976.JPG|Hópur heilbrigðisstarfsfólks mótmælir niðurskurði vegna Bankahrunsins. Image:W14x Protesters at Austurvöllur 0993.JPG|Mótmælaskilti þar sem má sjá skrifað „Helvítis fokking fokk!“ og „Ég er ekki þjóðin“. Image:W14x Speaker Gylfi Magnusson 1025.JPG|Gylfi Magnússon. Image:W14x Speaker Svanfridur Anna Larusdottir 1060.JPG|Svanfríður Anna Lárusdóttir. Image:W14x Protesters 1099.JPG|Súpueldhús á Austurvelli. </gallery> === Mótmæli við Alþingishúsið, 20. janúar 2009 === Þriðjudaginn 20. janúar kom Alþingi saman á ný eftir jólafrí og Raddir fólksins höfðu boðað mótmæli af því tilefni. Krafa mótmælenda var að boðað yrði til kosninga sem fyrst. Þingsetning var klukkan 13:00. Þá var hópur mótmælenda mættur á Austurvöll og fjölgaði eftir því sem leið á daginn. Mótmælendur slógu á trommur og hrópuðu slagorðið „Vanhæf ríkisstjórn“. Sturla Jónsson var með gasknúnar flautur sem gáfu frá sér mikinn hávaða.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/20/piparudi_og_handtokur/|title=Piparúði og handtökur við Alþingi|website=Mbl.is|date=20.1.2009}}</ref> Lögreglumenn í óeirðabúningum skipuðu sér framan við Alþingishúsið og í Alþingisgarðinum til að varna mótmælendum inngöngu í Alþingishúsið. Um 20 manns voru handteknir í Alþingisgarðinum og fluttir í bílakjallara Alþingis.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22324/|title=Myndskeið: Þjóðin var í Alþingisgarðinum|website=Mbl.is|date=20.1.2009}}</ref> Mótmælendur á Austurvelli hentu reyksprengjum og súrmjólk á lögregluna sem beitti bæði kylfum og piparúða á mótmælendur.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22325/|title=Myndskeið: Beittu kylfum á mótmælendur|website=Mbl.is|date=20.1.2009}}</ref> Margar rúður í Alþingishúsinu voru brotnar. Töluverður fjöldi mótmælenda hélt áfram trommuslætti eftir að þingmenn hurfu úr þinghúsinu, og um sjöleytið var kveiktur bálköstur norðan við Skálann, viðbyggingu Alþingishússins.<ref name=":2" />{{rp|101}} Í blöðunum var mótmælunum lýst sem mestu mótmælum Íslandssögunnar frá 1949<ref>{{tímarit.is|5245813|Mestu mótmæli frá 1949|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=21.1.2009|blaðsíða=1}}</ref> og farið var að tala um þau sem „byltingu“.<ref>{{tímarit.is|6364164|Janúarbyltingin á Austurvelli|blað=DV|útgáfudagsetning=21.1.2009|blaðsíða=2}}</ref> Fyrr um kvöldið höfðu mótmælendur reynt að kveikja í [[Óslóartréð|Óslóartrénu]] þar sem það stóð en eldurinn hafði slokknað af sjálfu sér.<ref>{{cite web|url=http://www.visir.is/osloartred-fellt-og-brennt/article/2009276463267|title=Oslóartréð fellt og brennt|date=20.1.2009|website=Vísir.is}}</ref> Laust fyrir miðnætti gerðu nokkrir mótmælendur aðra atlögu að trénu með því að klippa á víra sem héldu því uppi. Eftir dágóða stund tókst að fella tréð. Mótmælendur drógu tréð fyrir framan Skálann á Austurvelli<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/21/osloartred_borid_a_balid/|title=Óslóartréð borið á bálið|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Gerðar voru nokkrar tilraunir til þess að kveikja í trénu en erfitt reyndist að fá það til að loga. Það hafðist þó að lokum og bálið logaði lengi þar sem mótmælendur bættu á það eldsmat af nærliggjandi byggingarsvæðum. Um tvöleytið hófu lögregla og slökkvilið að slökkva bálið og aðra elda sem mótmælendur höfðu kveikt á Austurvelli. Aðgerðum lögreglu lauk ekki fyrr en um klukkan 3 um nóttina.<ref name=":2" />{{rp|103}} Nokkrir eftirmálar urðu eftir þessi mótmæli, þar sem [[Geir Jón Þórisson]] hélt því fram í skýrslu lögreglu um mótmælin árið 2012 að þingmenn [[Vinstri græn]]na, [[Steingrímur J. Sigfússon]] og [[Álfheiður Ingadóttir]], hefðu gagnrýnt störf lögreglu í þinghúsinu þennan dag. Hann hélt því líka fram að Álfheiður hefði verið í sambandi við mótmælendur í Alþingisgarðinum fyrr um daginn með farsíma úr þinghúsinu.<ref name=":2" />{{rp|98}} Álfheiður vísaði því á bug að hún hefði stýrt mótmælunum við húsið.<ref>{{cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/alfheidur-oskar-gagna-fra-logreglu|title=Álfheiður óskar gagna frá lögreglu|date=27.2.2012|website=RÚV}}</ref> Þetta varð samt tilefni [[samsæriskenning]]ar um að mótmælin hefðu í raun ekki verið sjálfsprottin heldur skipulögð af Vinstri grænum (sem voru í stjórnarandstöðu) og hafi lyktað með eins konar [[valdarán]]i.<ref>{{cite web|url=https://www.althingi.is/altext/140/03/r29141646.sgml|author=Vigdís Hauksdóttir|title=Ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur stjórnlagaráðs að frumvarpi til stjórnarskipunarlaga|date=29.3.2012|website=Alþingi.is}}</ref><ref>{{cite web|url=https://andriki.is/2010/10/07/fimmtudagur-7-oktober-2010/|title=Fimmtudagur 7. október 2010|date=7.10.2010|website=Andríki}}</ref><ref>{{cite web|url=https://kjarninn.is/skodun/2018-09-18-rytingsstunga-nasistanna-yfirfaerd-island-ii/|author=Þorvaldur Logason|title=Rýtingsstunga nasistanna yfirfærð á Ísland II|date=20.9.2018|website=Kjarninn}}</ref> <gallery> Image:W15 090120-DSC01585.JPG|Trommusláttur framan við Alþingishúsið. Image:W15 Police 1445.JPG|Mótmælendur slá á fötur upp við lögreglumenn sem standa þétt upp við Alþingishúsið. Image:W15 Protesters 1231.JPG|Reykur vegna blysa og reyksprengja yfir Austurvelli. Image:W15 Protesters 1253.JPG|Lögregla ræðir við mótmælendur. Image:W15 Protesters 1807.JPG|Fólk safnast við bálköstinn um kvöldið. </gallery> === Mótmæli við Stjórnarráðið og Alþingishúsið, 21. janúar 2009 === Daginn eftir þingsetningu mættu mótmælendur á Austurvöll klukkan eitt. Jarðarför átti að vera í Dómkirkjunni klukkan 3 og mótmælendur fluttu sig því að Stjórnarráðinu þar sem mótmælin héldu áfram. Stór hópur lögreglumanna í óeirðabúnaði þurfti að aðstoða ráðherra við að komast þaðan. Mótmælendur veittust að forsætisráðherra, Geir Haarde, þegar hann steig út í ráðherrabílinn og [[Hallgrímur Helgason]] rithöfundur barði með báðum hnefum á húddið á bílnum þegar hann ók frá Stjórnarráðinu í gegnum mannþröngina um klukkan tvö.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22350/|title=Erlendir fjölmiðlar fjalla um atvikið við stjórnarráðið|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref><ref>{{cite web|url=http://news.bbc.co.uk/2/hi/europe/7843412.stm |title=Protesters hit Icelandic PM's car|date=21.1.2009|website=BBC NEWS}}</ref> Eftir það héldu mótmælin áfram nokkra stund en færðust svo aftur inn á Austurvöll. Þar var þögn meðan á jarðarförinni stóð. Dómkirkjuprestur hafði beðið mótmælendur um að hafa hljótt við kirkjuna.<ref>{{tímarit.is|5245874|Aðsúgur gerður að ráðherra|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=22.1.2009|blaðsíða=14}}</ref> Mótmælin héldu svo áfram eftir 4. Lögreglan sló skjaldborg um Alþingishúsið líkt og daginn áður og varð fyrir eggjakasti. Innan dyra hafði boðaður þingfundur hins vegar verið felldur niður. Mótmælendur reyndu að kveikja bál á nokkrum stöðum á Austurvelli en þau voru slökkt jafnharðan.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22337/|title=Myndskeið: Mótmæla aftur í dag|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Klukkan 8 um kvöldið hófst fundur Samfylkingarfélagsins í Reykjavík í [[Þjóðleikhúsið|Þjóðleikhúskjallaranum]]. Þangað hélt stór hópur mótmælenda og kveikt var bál utan við innganginn. Á fundinum ályktaði félagið að slíta bæri stjórnarsamstarfinu við Sjálfstæðisflokkinn.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/21/samthykktu_alyktun_um_stjornarslit/|title=Samþykktu ályktun um stjórnarslit|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Eftir að fundinum lauk héldu mótmælendur aftur á Austurvöll þar sem lögregla varð fyrir grjótkasti og beitti piparúða til að dreifa mannfjöldanum. Piparúðinn kláraðist um miðnætti og tók lögreglan þá til þess bragðs að sprengja [[táragas]]sprengjur í fyrsta sinn frá 1949.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/22/taragasi_beitt_a_austurvelli/|date=22. janúar, 2009|title=Táragasi beitt á Austurvelli|website=Mbl.is}}</ref> Ein örsaga frá þessu kvöldi sem er höfð eftir í bókinni ''Hrunið'' eftir [[Guðni Th. Jóhannesson|Guðna Th. Jóhannesson]] er að svissneski listaverkasafnarinn [[Francesca Thyssen-Bornemisza]] hafi haldið kvöldverðarboð fyrir íslenska myndlistarmenn á veitingastaðnum Við Tjörnina og lyktin af táragasinu borist gestum sem stóðu og drukku kampavín á svölunum.<ref>{{cite journal|author=Benedikt Jóhannesson|year=2009|journal=Skírnir|volume=183|number=2|title=Í skugga hrunsins: Ritdómar|page=519|url=https://timarit.is/gegnir/991008671949706886}}</ref> Thyssen-Bornemisza var áberandi bakhjarl íslenskrar myndlistar á þessum tíma og árin eftir hrun. Eftir að táragasinu var beitt færðu mótmælendur sig aftur að Stjórnarráðinu þar sem hópur lögreglumanna stóð fyrir framan húsið og varð fyrir töluverðu grjótkasti. Um klukkan 2 gerðist það hins vegar að hópur mótmælenda tók sér stöðu framan við lögreglumennina til að verja þá fyrir grjótkastinu og hvetja fólk til að hætta því. Eftir það róuðust mótmælin.<ref name=":2" />{{rp|120}} Næstu daga var kallað eftir því að mótmælendur sýndu andstöðu við ofbeldi með því að auðkenna sig með appelsínugulum lit (sem var vísun í [[Appelsínugula byltingin|appelsínugulu byltinguna]] í Úkraínu 2004-5).<ref>{{tímarit.is|5245941|Mótmæla ofbeldi|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=23.1.2009|blaðsíða=17}}</ref> Sjö lögreglumenn slösuðust í mótmælunum, aðallega út af grjótkasti.<ref name=":2" />{{rp|120}} <gallery> Image:W15a Protesters 1894.JPG|Lögreglumenn við Stjórnarráðið. Image:W15a Protesters 1897.JPG|Mótmæli við Stjórnarráðið. Image:W15a Protesters 1919.JPG|Mótmælaskilti við Stjórnarráðið. Image:W15a Protesters 1943.JPG|Hópur mótmælenda við Stjórnarráðið. Image:W15b Protesters 2269.JPG|Lögreglumenn mynda skjaldborg við Alþingishúsið. </gallery> === Mótmæli við Alþingishúsið, 22. janúar 2009 === [[Mynd:W15c Protesters 2580.JPG|thumb|Mótmælendur slá á trommur.]] Á fimmtudeginum var mótmælt sem fyrr og trommur barðar, en mótmælin voru mun friðsamlegri en dagana tvo þar á undan. Áætlað var að 400-500 manns hefðu mætt á Austurvöll. Sumir mótmælendur færðu lögreglumönnum blóm. Ýmis samtök sem höfðu tekið þátt í mótmælunum sendu frá sér yfirlýsingar þar sem ofbeldi gegn lögreglu var fordæmt. Raddir fólksins og ýmsir aðrir hópar boðuðu hlé á mótmælum föstudags- og laugardagskvöld þar sem áfengi og mótmæli færu ekki saman.<ref>{{tímarit.is|5245940|Söngur og rósir á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=23.1.2009|blaðsíða=17}}</ref> Margir mótmælendur auðkenndu sig með appelsínugulum borðum og tóku sér sumir stöðu með lögreglu við þinghúsið. Seinna um kvöldið var lögreglumönnum í óeirðabúnaði skipt út fyrir lögreglumenn í hefðbundnum einkennisbúningi.<ref name=":2" />{{rp|128}} Mótmælin stóðu engu að síður fram yfir 11 um kvöldið. <blockquote>Þrátt fyrir meiðsl á fólki, beinbrotna mótmælendur eftir barsmíðar lögreglu, þrátt fyrir að táragasi hafi verið beitt til að sundra mótmælendum og lögreglumaður dvalið á sjúkrahúsi í skammtímalegu eftir miðvikudaginn létu mótmælendur ekki bilbug á sér finna og mættu aftur í gær, fimmtudaginn 22. janúar, til aðgerða á Austurvelli. Lögreglan virðist spila ''good cop-bad cop'' að hætti bíómynda: nú var Geir Jón á svæðinu og fór þá allt friðsamlega fram. Grímuklæddir og grímulausir höfðu hátt saman, í ró og spekt. Mótmælendur færðu lögreglumönnum blóm og heitt kakó. Einn og einn var tekinn af lögreglu, en það var að mestu gert ofstopalaust. - Nei.<ref>{{cite web|url=http://this.is/nei/?p=3221|website=Nei.|date=23. janúar 2009|title=''Good cop''-dagur á Austurvelli|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090130152753/http://this.is/nei/?p=3221|archive-date=30.1.2009|url-status=dead}}</ref></blockquote> === Sextándi mótmælafundur, 24. janúar 2009 === Sextándi laugardagsfundurinn fór fram 24. janúar klukkan 3 á vegum Radda fólksins. Ræðumenn voru [[Magnús Björn Ólafsson]] blaðamaður, [[Hildur Helga Sigurðardóttir]] blaðamaður, Jakobína Ingunn Ólafsdóttir stjórnsýslufræðingur og [[Guðmundur Andri Thorsson]] rithöfundur. Um það bil 6000 manns tóku þátt í mótmælunum.<ref>{{cite web|url=http://www.ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item247637/|title=Allt að 6000 á Austurvelli í dag|date=24.1.2009|website=RÚV|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090206120317/http://www.ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item247637/|archive-date=6.2.2009}}</ref> Samkvæmt dagbók lögreglu fóru mótmælin vel fram og mun jákvæðari andi en dagana á undan. Margir auðkenndu sig með appelsínugulum lit til að sýna andstöðu við ofbeldi. Aðgerðum lögreglu lauk fyrir 7.<ref name=":2" />{{rp|142}} <gallery> Image:W16 Drummers 02618.JPG|Trommað við Alþingishúsið. Image:W16 Thorvaldur performs 02631.JPG|[[Þorvaldur Þorvaldsson]] trésmiður syngur. Image:W16 Speaker Magnus Björn Olafsson 2682.JPG|Magnús Björn Ólafsson með appelsínugulan borða. Image:W16 Protesters 2687.JPG|Mótmælaskilti í líki umferðarskiltis. Image:W16 Protester 2729.JPG|Mótmælendur á Austurvelli. Appelsínugulur litur er áberandi. </gallery> === Stjórnarslit, 26. janúar 2009 === Föstudaginn 23. janúar hafði Geir H. Haarde, forsætisráðherra, boðað til blaðamannafundar í Valhöll þar sem hann sagði frá því að hann hefði greinst með [[krabbamein]] og hygðist segja af sér formennsku í flokknum.<ref>{{tímarit.is|5246178|Aðdragandi sögulegra slita|blað=Morgunblaðið|höfundur=Una Sighvatsdóttir|útgáfudagsetning=27.1.2009|blaðsíða=15}}</ref> Samfylkingin brást við því með tilboði um [[þjóðstjórn]] undir forsæti [[Jóhanna Sigurðardóttir|Jóhönnu Sigurðardóttur]], þáverandi félagsmálaráðherra. Þetta þótti Sjálfstæðismönnum óaðgengilegt skilyrði og töluðu um ístöðuleysi samstarfsflokksins eftir brotthvarf formannsins, [[Ingibjörg Sólrún Gísladóttir|Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur]], sem greindist með krabbamein í höfði í september 2008.<ref>{{cite web|url=http://mbl.is/mm/frettir/sjonvarp/22438/|title=Ásaka hvert annað um hroka|date=26.1.2009|website=Mbl.is}}</ref><ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/kosning/2009/01/26/sett_fram_til_ad_knyja_fram_stjornarslit/|title=Sett fram til að knýja fram stjórnarslit|date=26.1.2009|website=Mbl.is}}</ref><ref>{{tímarit.is|4020086|Deila um ástæður slitanna|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=27.1.2009|blaðsíða=8}}</ref> Sunnudaginn 25. janúar, tilkynnti þáverandi viðskiptaráðherra, [[Björgvin G. Sigurðsson]], um afsögn sína. Sama dag var tilkynnt að þáverandi forstjóri fjármálaeftirlitsins [[Jónas Fr. Jónsson]] og stjórn þess myndu segja af sér. Með þessu kvaðst Björgvin vera að axla pólitíska ábyrgð sem viðskiptaráðherra á [[Bankahrunið á Íslandi|bankahruninu]]. Mánudaginn 26. janúar sagði [[Jón Sigurðsson (f. 1941)|Jón Sigurðsson]] sig úr bankaráði Seðlabankans.<ref>{{tímarit.is|5246178|Sagði sig úr bankaráði Seðlabanka Íslands|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=27.1.2009|blaðsíða=14}}</ref> Mánudaginn 26. janúar 2009, funduðu Geir H. Haarde og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir í Alþingishúsinu. Á þeim fundi var ákveðið að slíta ríkisstjórnarsamstarfi flokkanna. Að fundi loknum gekk Geir H. Haarde á fund forseta Íslands, [[Ólafur Ragnar Grímsson|Ólafs Ragnars Grímssonar]], á [[Bessastaðir|Bessastöðum]] og baðst lausnar fyrir hönd ráðuneytis síns og ríkisstjórnarinnar.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/kosning/2009/01/26/geir_til_bessastada_klukkan_16/|title=Geir til Bessastaða klukkan 16|date=26.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Lítill hópur mótmælenda fagnaði stjórnarslitunum með trommuslætti á Austurvelli. Nokkru áður var farið að nota heitið „búsáhaldabyltingin“ um mótmælin dagana á undan og eftir stjórnarslitin festist sú orðanotkun í sessi. Dagana á eftir var mynduð [[Fyrsta ráðuneyti Jóhönnu Sigurðardóttur|minnihlutastjórn undir forsæti Jóhönnu Sigurðardóttur]] með þátttöku [[Vinstri græn]]na. [[Framsóknarflokkurinn]] féllst á að verja stjórnina falli með því skilyrði að boðað yrði til kosninga um vorið. [[Alþingiskosningar 2009]] voru svo haldnar í apríl. Eitt nýtt framboð, [[Borgarahreyfingin]], spratt beinlínis upp úr mótmælunum á Austurvelli og fékk fjóra þingmenn í kosningunum.<ref>{{tímarit.is|5249027|Borgarahreyfingin - þjóðin á þing|blað=Morgunblaðið|höfundur=Þór Saari|útgáfudagsetning=17.3.2009|blaðsíða=19}}</ref> <gallery> Image:W16a Protester 02999.JPG|Mótmælandi á Austurvelli. Image:W16a Bessastadir 03017.JPG|Sjónvarpsfólk bíður komu forsætisráðherra til Bessastaða. Image:W26a Geir H. Haarde arrives 03030.JPG|Geir H. Haarde kemur til Bessastaða. Image:W16a Resignation 3041.JPG|Geir H. Haarde tilkynnir fjölmiðlum afsögn sína. </gallery> === Sautjándi mótmælafundur, 31. janúar 2009 === Sautjándi laugardagsfundur Radda fólksins var haldinn 31. janúar og kynntur sem „sigurhátíð“.<ref>{{tímarit.is|5246507|Sautjándi mótmælafundurinn|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=2.2.2009|blaðsíða=7}}</ref> Um 2000 manns mættu á fundinn. Þjóðkórinn söng ættjarðarlög. Ræðumenn voru Viðar Hreinsson bókmenntafræðingur, [[Katrín Snæhólm Baldursdóttir]] myndlistarkona og Viðar Þorsteinsson heimspekingur. Um kvöldið voru tónleikar á skemmtistaðnum NASA við Austurvöll undir yfirskriftinni „Búsáhaldaboogie“. Þar komu fram [[Mug­i­son]], [[Sudd­en We­ather Change]], [[Reykja­vík (hljómsveit)|Reykjavík]], [[XXX Rottweilerhundar]] og [[Jeff Who]].<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/folk/frettir/2009/01/31/sigurhatid_radda_folksins_a_austurvelli/|title=Sigurhátíð Radda fólksins á Austurvelli|date=31.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> <gallery> Image:W17 Chorus of the Nation 3322.JPG|Þjóðkórinn. Image:W17 Katrin Snæholm Baldursdottir speaker 3389.JPG|Katrín Snæhólm Baldursdóttir. Image:W17 Protesters 3402.JPG|Hörður Torfason í hópi mótmælenda. </gallery> === Fleiri mótmælafundir í kjölfar Bankahrunsins === Næstu mánuði héldu laugardagsfundir áfram á vegum Radda fólksins, þótt mun færri mættu á flesta þeirra en áður. Krafa mótmælenda var að stjórn Seðlabanka Íslands myndi víkja.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/02/07/thyskir_sparifjareigendur_i_hopi_motmaelenda/|title=Þýskir sparifjáreigendur í hópi mótmælenda|date=7.2.2009|website=Mbl.is}}</ref> Þetta breyttist þegar fyrstu samningarnir vegna [[Icesave]]-reikninganna litu dagsins ljós, en fjölmenn mótmæli vegna þeirra voru sumarið 2009, meðal annars á vegum aðgerðahópsins [[InDefence]].<ref>{{tímarit.is|5260731|„Hvar er forsetinn með öll sín sambönd?“|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=14.8.2009|blaðsíða=2|höfundur=Sigurður Bogi Ævarsson}}</ref> Alls urðu laugardagsfundir Radda fólksins fleiri en 30.<ref>{{cite web|url=https://www.visir.is/g/2009495068878/raddir-folksins-a-austurvelli-i-dag|title=Raddir fólksins á Austurvelli í dag|date=20.6.2009|website=Vísir.is}}</ref> Allt árið 2010 var mótmælt vegna uppgjörs [[húsnæðislán]]a og [[gengislán]]a almennings. Þessi mótmæli náðu hámarki 4. október 2010 þegar allt að 7.000 mættu á Austurvöll,<ref name=":2" />{{rp|233}} bál voru kveikt og flugeldar sprengdir.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2010/10/04/metfjoldi_a_austurvelli/|title=Metfjöldi á Austurvelli|author=Baldur Arnarsson|date=4.10.2010|website=Mbl.is}}</ref> == Mótmælendur == Samkvæmt íslensku kosningarannsókninni sem er gerð á landsvísu eftir hverjar kosningar, sögðust 17% svarenda hafa tekið þátt í mótmælum í kjölfar Bankahrunsins og 70% sögðust hafa verið hlynnt mótmælunum.<ref>{{cite conference|title=Búsáhaldabyltingin: Pólitískt jafnræði og þátttaka almennings í mótmælum|author=Eva Heiða Önnudóttir|conference=Þjóðarspegillinn|year=2011|page=39|url=https://skemman.is/handle/1946/10251}}</ref> Rannsóknin sýndi að ekki var mikill munur á þeim sem tóku þátt og þeim sem ekki tóku þátt hvað varðar menntun og tekjur, en hvatar á borð við áhuga á stjórnmálum, að telja sig vinstra megin við miðju í stjórnmálum og að telja mikla hagsmuni vera í húfi, voru lykilástæður þátttöku. Önnur rannsókn sem var gerð á handahófskenndu 609 manna úrtaki á höfuðborgarsvæðinu sýndi að 25% eða fjórðungur íbúa tók þátt í einhverjum mótmælum á Austurvelli í janúar 2009. Mótmælin urðu vettvangur til þess að afla sér upplýsinga um Bankahrunið, efnahagsleg óvissa var áberandi og landsmenn vildu frekari skýringar.<ref name="konnun" /><ref>{{cite journal|title=Economic Crisis and Popular Protest in Iceland, January 2009: The Role of Perceived Economic Loss and Political Attitudes in Protest Participation and Support|author=Jón Gunnar Bernburg|journal=Mobilization: An International Quarterly|year=2015|volume=20|number=2|pages=231–252|doi=10.17813/1086-671X-20-2-231}}</ref> Niðurstöður sýndu að fólk sem var óánægt með lýðræðið og taldi vera spillingu í stjórnmálum, sérstaklega vinstrisinnað fólk, var mun líklegra til að mæta og taka þátt í mótmælunum.<ref name="konnun">{{cite conference|title=Hverjir tóku þátt í Búsáhaldabyltingunni?|author=Jón Gunnar Bernburg, Berglind Hólm Ragnarsdóttir, Sigrún Ólafsdóttir|conference=Þjóðarspegillinn|year=2010|url=https://skemman.is/handle/1946/6856}}</ref> Þau sem að höfðu neikvæðar væntingar um framtíðarstöðu sína og lífskjör voru 15 sinnum líklegri til að sækja mótmælin reglulega, burtséð frá því hver þáverandi lífskjör þeirra voru. Þeir landsmenn sem skilgreindu sig lengst til [[Vinstristefna|vinstri]] voru 50 sinnum líklegri til þess að mæta ítrekað á mótmælin en þeir sem skilgreindu sig lengst til [[Hægristefna|hægri]]. Vantraust á stjórnmálakerfinu hafði líka áhrif; fólk sem bar lítið traust til stjórnmálakerfisins var 6 sinnum líklegra til að mæta á mótmælin. Fólk sem taldi að það væru ójöfn tækifæri í landinu vegna spillingar var miklu líklegra til þess að taka ítrekað þátt í mótmælunum á Austurvelli. Ef hámarks- og lágmarksgildi í mælingunni eru skoðuð, voru þau sem mældust hæst 150 sinnum líklegri til þess að mæta ítrekað en þau sem mældust lægst.<ref name="konnun" /> === Mótmælendahópar, samtök og hreyfingar === Í kjölfar efnahagshrunsins urðu til hópar fólks sem hafði áhyggjur af ástandinu og vildu leggja sitt af mörkum til að freista þess að hafa áhrif. Búsáhaldabyltingin, efnahagskreppan og viðbrögð hinna ýmsu ríkisstjórna við henni, höfðu þau áhrif að fjöldi nýrra grasrótarhreyfinga og stjórnmálaflokka varð til næstu ár á eftir. * [[Raddir fólksins]] voru samtök sem vildu ná saman fólki til þess að mótmæla á friðsaman hátt. Samtökin, með [[Hörður Torfason|Hörð Torfason]] í broddi fylkingar, héldu vikuleg mótmæli á Austurvelli frá 11.október til og með 27.júní 2009 auk annarra funda þar sem fjöldi ólíkra ræðumanna kom fram. * [[Mótmælasamtökin Nýir tímar]] var undir forystu [[Kolbrún Baldvinsdóttir|Kolbrúnar Baldvinsdóttur]] og stóð að fyrstu mótmælunum ásamt Röddum fólksins, og fyrsta „þjóðfundinum“ á Arnarhóli 1. desember, ásamt [[Borgarahreyfingin|Borgarahreyfingunni]]. * [[Neyðarstjórn kvenna]] var femínískur aðgerðahópur sem var stofnaður í október 2008. Þær stóðu fyrir ýmsum aðgerðum sem voru áberandi í mótmælunum á Austurvelli. * [[Andspyrna (hreyfing)|Andspyrna]] var hreyfing anarkista sem stóð fyrir fjölbreyttum aðgerðum auk virkrar þátttöku í mótmælunum á Austurvelli. * [[Borgarahreyfingin]] - þjóðin á þing var upphaflega regnhlífarsamtök ýmissa hópa sem höfðu tekið þátt í mótmælunum. Árið 2009 var stofnaður stjórnmálaflokkur með sama nafni upp úr hreyfingunni. Merki flokksins var appelsínugul slaufa, sem var vísun í tákn andstöðu við ofbeldi í mótmælunum í desember það ár. * [[InDefence]] voru samtök sem stofnuð voru í kjölfar þess að [[ríkisstjórn Bretlands]] kyrrsetti eignir [[Landsbankinn|Landsbankans]] í Bretlandi til að tryggja innistæður breskra sparifjáreigenda 8. október 2008. Samtökin höfðu sig mest í frammi í mótmælum vegna [[Icesave]]-samninganna sumarið 2009. * [[Hagsmunasamtök heimilanna]] voru stofnuð 15.janúar 2009. Markmið þeirra var að taka á brýnum fjárhagsvanda heimilanna sem skapaðist í kjölfar efnahagshrunsins og að forða heimilunum í landinu frá ósanngjarnri eignaupptöku, óbærilegum skuldaklyfjum og upplausn. Samtökin voru áberandi í mótmælum gegn lögum um uppgjör lána árið 2010. == Aðgerðir lögreglu == Lögreglan á Íslandi fékk sérhannaðan [[óeirðalögregla|óeirðabúnað]] árið 2002 í tengslum við NATO-fund á Íslandi þar sem var búist við mótmælum. Verklagsreglur um [[mannfjöldastjórnun]] voru gefnar út í apríl 2002. Ekki reyndist þörf á þeim viðbúnaði, en lögreglan ákvað að viðhalda þeirri þjálfun sem fram hafði farið og halda áfram að verða sér úti um nauðsynlegan búnað. Íslenska lögreglan þurfi lítið að beita sér vegna mótmæla fyrr en árið 2005 þegar vörubílstjórar mótmæltu olíugjöldum og sköttum. Í mars 2008 brutust aftur út [[mótmæli vörubílstjóra á Íslandi 2008|mótmæli vörubílstjóra]] þar sem óeirðabúnaður var notaður, meðal annars [[piparúði]]. Þegar bankakerfið á Íslandi hrundi var búist við því að almenningur myndi gera áhlaup á bankana og að mögulega gætu brotist út [[óeirðir]]. [[Stefán Eiríksson]] lögreglustjóri lögreglu höfuðborgarsvæðisins (LRH) kallaði saman yfirlögregluþjóna og aðstoðarlögreglustjóra sunnudaginn eftir Bankahrunið. Þar ræddu þeir meðal annars um það sem gæti komið upp; til dæmis viðbrögð almennings ef [[greiðslukort]]afyrirtæki lokuðu og mögulega seðlaþurrð hjá bönkunum. Yfirstjórn LRH ákvað að lögreglan reyndi í lengstu lög að forðast valdbeitingu við störf sín við að halda aftur af mótmælendum, heldur reyna að ræða frekar við skipuleggjendur mótmælanna. Handtökur yrðu ekki framkvæmdar nema ómögulegt væri að koma ró á mannskapinn og þá ef líkamlegu ofbeldi væri beitt gegn lögreglumönnum eða öðrum.<ref name=":2" /> === Skýrsla um aðgerðir lögreglu í mótmælunum === [[Geir Jón Þórisson]] skrifaði árið 2012 skýrsluna „Samantekt á skipulagi lögreglu við mótmælin 2008-2011“ að beiðni Stefáns Eiríkssonar. Á þessu tímabili var Geir Jón starfandi yfirlögregluþjónn og kom að undirbúningi aðgerða. Skýrslan er ein mikilvægasta heimildin um aðgerðir lögreglu í mótmælunum.<ref name=":2" /> Skýrslan rekur stefnu og ákvarðanatöku lögreglustjóra höfuðborgasvæðisins sem og samantekt á einstaka mótmælum. Í lok skýrslunnar koma svo tölfræðiupplýsingar sem sýna meðal annars fjölda lögreglumanna sem tóku þátt í starfi á vettvangi mótmælanna. Skýrslan byggist aðallega á gögnum og skráningum úr lögreglukerfi þar sem dagbók var skrifuð fyrir hvern dag sem mótmæli voru. Farið var yfir umfjallanir fjölmiðla, greinaskrif og fleira, og þannig aflað upplýsinga um gagnrýni á framgöngu lögreglunnar í mótmælum. Skýrsluhöfundur taldi það kost að hann kom sjálfur að flestum mótmælunum.<ref name=":2" /> Varðandi skipulag lögreglu kom fram að lögreglumönnum var raðað í átta manna flokka sem stjórnað var af flokkstjórum. Fjöldi aðgerðahópanna tók mið af áætluðum fjölda mótmælenda og því hvort menn töldu að einhver átök myndu brjótast út. Fram kemur í skýrslunni að notast hafi verið við aðferðafræði mannfjöldastjórnunar. Því hafi einstaklingsframtak lögreglumanna ekki verið fyrir hendi og þar með auðveldara að tryggja öguð og markviss vinnubrögð. Í skýrslunni kemur vel fram það mikla álag sem var á lögreglumönnum vegna mótmælanna. Þá kom líka fram að lögregla var stundum of fáliðuð og vanmat umfang væntanlegra mótmæla, til dæmis á gamlársdag 2008. Helsta tölfræði sem kom fram í skýrslunni var eftirfarandi: * Fjöldi aðgerða lögreglu vegna mótmæla sem er lýst í skýrslunni voru 138. * Samtals störfuðu 4.714 lögreglumenn í öllum mótmælunum, margir komu við sögu oftar en einu sinni. * Ætla má að heildartímafjöldi sem lögregla var við störf tengdum mótmælum hafi verið um 26.656,5 klst. * Áætlaður kostnaður LRH vegna mótmæla á fyrrgreindu tímabili er 65-70 milljónir króna. Einn mótmælenda sem nefndur er í skýrslunni, [[Eva Hauksdóttir]], óskaði eftir að fá aðgang að skýrslunni. Eftir nokkra rekistefnu kvað úrskurðarnefnd upplýsingamála upp úr með að skýrslan skyldi afhent.<ref>{{cite web|url=http://www.unu.is/urskurdir/nr/8292|title=541/2014. Úrskurður frá 8. október 2014|vefsíða=Stjórnarráð Íslands}}</ref><ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2014/10/19/eva_hauks_faer_adgang_ad_skyrslu_geirs_jons/|title=Eva Hauks fær aðgang að skýrslu Geirs Jóns|date=19.10.2014|website=Mbl.is}}</ref> Skýrslan var afhent fjölmiðlum 24. október 2014. Ein­tökin voru síðar inn­kölluð eftir að í ljós kom að hægt var að sjá afmáðan text­a. Skýrslan inniheldur viðkæmar persónuupplýsingar um 75 einstaklinga þar sem meðal annars er greint frá fjölskylduhögum, geðrænum vandamálum og stjórnmálaskoðunum. [[Persónuvernd]] óskaði í kjölfarið eftir skýringum frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Í svari lögreglu við fyrirspurn Persónuverndar kom fram að starfsmenn sem sáu um að afmá texta í skýrslunni höfðu aðeins „almenna tölvukunnáttu“. Alls kvörtuðu fimm til Persónuverndar vegna birtingar skýrslunnar<ref>{{cite web |url=https://www.personuvernd.is/efst-a-baugi/urskurdir-og-alit/2014/greinar/nr/1873 |title=Geymd eintak |access-date=2017-03-09 |archive-date=2014-11-06 |archive-url=https://web.archive.org/web/20141106094059/http://www.personuvernd.is/efst-a-baugi/urskurdir-og-alit/2014/greinar/nr/1873 |url-status=dead }}</ref><ref>{{cite web|url=http://stundin.is/frett/geir-jon-braut-log-vid-gerd-busahaldaskyrslunnar/|title=Lögreglustjórar brutu gegn mótmælendum|author=Áslaug Karen Jóhannsdóttir|date=4.3.2015|website=Stundin}}</ref> og einn aðili kærði Geir Jón Þórisson vegna ummæla í henni.<ref>{{cite web|url=https://www.visir.is/g/2014141039872/f/f/skodanir|date=30.10.2014|title=Skýrsla Geirs Jóns: "Sýnir að lögreglan stundar forvirkar rannsóknaraðgerðir“|author=Hjörtur Hjartarson|website=Vísir.is}}</ref> == Eftirmæli == Búsáhaldabyltingin hefur þótt umdeilt viðfangsefni. Fræðimenn hafa ólíkar skoðanir, deilt um mikilvægi hennar, arfleið og afleiðingar. Hún hefur einnig verið bitbein í pólítískri umræðu á ýmsum vettvangi. === Opinber umræða === * Í maí 2012 gerð [[Árni Johnsen]] lítið úr Búsáhaldabyltingunni og sagði "Hér varð engin Búsáhaldabylting" í umræðu á Alþingi um þjóðaratkvæðagreiðslu um nýja stjórnaskrá.<ref>http://www.althingi.is/altext/140/05/r18110741.sgml</ref> * [[Egill Helgason]] bloggaði í október 2012 um Reykjavíkurbréf [[Morgunblaðið|Morgunblaðsins]] þar sem lítið var gert úr búsáhaldabyltingunni og aðdranda hennar. Hann var afar ósáttur eftir lestur bréfsins þar sem hann vildi meina að þau væri tilraun til þess að endurskrifa söguna.<ref>{{cite web |url=http://eyjan.pressan.is/silfuregils/2012/10/07/ad-endurskrifa-soguna/ |title=Geymd eintak |access-date=2017-03-18 |archive-date=2017-09-02 |archive-url=https://web.archive.org/web/20170902221640/http://eyjan.pressan.is/silfuregils/2012/10/07/ad-endurskrifa-soguna/ |url-status=dead }}</ref> * [[Una Sighvatsdóttir]] fréttamaður skrifaði grein í október 2009 á [[mbl.is]] sem bar heitið „Búsáhaldabylting í andarstlitrunum“ þar sem hún sagði frá byltingunni og stiklaði á stóru um helstu vendipunkta í atburðarrásinni sem átti sér fyrri hluta árs 2009.<ref>http://www.mbl.is/greinasafn/grein/1302856/</ref> === Bækur === Skrifaðar hafa verið þó nokkrar bækur sem fjalla um búsáhaldabyltinguna. Bækurnar eru að mörgu leiti ólíkar og fjalla um hinar ýmsu hliðar byltingarinnar þrátt fyrir að þær fjalli í grunninn um sama efni. * ''Búsáhaldabyltingin – sjálfsprottin eða skipulögð?'' kom út árið 2013 og er höfundur hennar [[Stefán Gunnar Sveinsson]] sagnfræðingur og blaðamaður. Höfundur reynir að skýra hvernig mótmælin komu til. Bókin er byggð á skýrslum og og viðtölum fremur en fræðilegum kenningum. Að lokum reynir höfundur að svara spurningunni sem varpað er fram í titli bókarinnar.<ref>http://hrunid.hi.is/sagasidferdi/busahaldabyltingin/</ref> * ''Economic Crisis and Mass Protest – The Pots and Pans Revolution in Iceland'' er bók eftir [[Jón Gunnar Bernburg]], prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands sem kom út 2016. Í bókinni skýrir höfundur frá því hvernig efnahagskreppan leiddi til fjöldamótmæla á árunum 2008 og 2009. Bókina byggir höfundur á þriggja ára rannsóknarvinnu þar sem hann tók viðtöl mótmælendur, skoðaði orðræðu í samfélaginu ásamt því að skoða gögn lögreglu. Þá eru mótmælin sett í samhengi við önnur nýleg fjöldamótmæli sem hafa átt sér stað víða um heim.<ref>https://www.routledge.com/Economic-Crisis-and-Mass-Protest-The-Pots-and-Pans-Revolution-in-Iceland/Bernburg/p/book/9781472425478</ref> * ''Útistöður'' er skrifuð af [[Margrét Tryggvadóttir|Margréti Tryggvadóttir]] bókmenntafræðingi og kom út árið 2014. Í bókinni lýsir hún eigin þáttöku í mótmælunum sem leiddu svo til setu hennar á Alþingi vorið 2009. Í bókinni er atburðarrásin rakin frá bankahruninu eins og höfundur upplifði þann tíma. Bókin er fjölbreytt og tekur á mörgum af hitamálunum í íslenskri pólitík eins og [[Icesave]] og umsókn um aðild Íslands að [[ESB]].<ref>http://hrunid.hi.is/sagasidferdi/utistodur/</ref> === Fræðigreinar === * Ingólfur V. Gíslason rannsakaði mótmælin og gaf í kjölfarið út greinina „Lögreglan og Búsáhaldabyltingin“ sem kom út árið 2014. Í greininn leitar hann skýringa á því hversu friðsamleg mótmælin voru miðað við stærðargráðu þeirra. Hann tók viðtal við 13 lögreglumenn sem stóðu vaktina í mótmælunum.<ref>{{cite journal|author=Ingólfur Gíslason|year=2014|title=Lögreglan og búsáhaldabyltingin|journal=Íslenska þjóðfélagið|volume=5|number=2|pages=5-18|url=https://vefsafn.is/is/20220121170206mp_/https://www.thjodfelagid.is/index.php/Th/article/view/66/53}}</ref> * [[Njörður Sigurjónsson]] gaf út árið 2015 greinina „Hávaði búsáhaldabyltingarinnar“ um aðferðir sem mótmælendur beittu í Búsáhaldabyltingunni. Greinin kom út í ''Ritinu - tímariti Hugvísindastofnunar''.<ref name="havadi" /> === Ýmislegt === Árið 2012 var höggmyndin „Svarta keilan, minnisvarði um borgaralega óhlýðni“ eftir spænska myndlistarmanninn [[Santiago Sierra]], sett upp á Austurvelli, gegnt Alþingishúsinu. Verkið á að minna á mikilvægi [[borgaraleg réttindi|borgaralegra réttinda]],<ref>{{cite web|url=https://safneign.listasafnreykjavikur.is/is/verk/H-153|website=Listasafn Reykjavíkur|title=Svarta keilan, minnisvarði um borgaralega óhlýðni}}</ref> en sumir hafa kosið að túlka það sem eins konar minnisvarða um Búsáhaldabyltinguna.<ref>{{tímarit.is|5777218|Svarta keilan tákn um ofbeldi á helgum stað|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=4.10.2012|blaðsíða=2}}</ref> Margir stjórnmálamenn hafa lýst sig andvíga staðsetningu verksins, meðal annars [[Sturla Böðvarsson]] sem þá var [[forseti Alþingis]] sem taldi það reist Alþingi til háðungar, og [[Bergþór Ólason]] þingmaður Miðflokksins sem taldi það merki um sundrungu.<ref>{{cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2022-06-16-svarta-keilan-er-a-rettum-stad|title=Svarta keilan er á „réttum stað“|date=16.6.2022|author=Björn Malmquist|website=RÚV}}</ref> == Tengt efni == * [[Öskra]] * [[Mótmæli 2009-2010]] == Heimildir == {{reflist}} == Tenglar == * [https://hrunid.hi.is/ Hrunið, þið munið - Ráðstefnuvefur og gagnabanki] * http://www.guardian.co.uk/world/2009/jan/22/iceland-protests-recession * http://news.bbc.co.uk/2/hi/europe/7843327.stm {{Hrunið}} [[Flokkur:Efnahagskreppan á Íslandi 2008–2009]] [[Flokkur:Mótmæli á Íslandi]] {{bots|deny=InternetArchiveBot}} jnwcfzlf9wqlz0uepxh6lcw1jvj7b0j 1890830 1890829 2024-12-08T15:31:33Z Akigka 183 /* Skýrsla um aðgerðir lögreglu í mótmælunum */ 1890830 wikitext text/x-wiki {{hreingera|uppfæra, málfar, kaflaskipting, myndanotkun o.s.frv.}} [[Mynd:W15_Protesters_1217.JPG|thumb|Mótmælendur berja á dósir og pottlok á mótmælum 20. janúar 2009.]] [[Mynd:Althingi IMF protest.jpg|thumb|right|Mótmæli við Alþingishúsið í nóvember 2008. Búið er að koma fyrir skilti á svölum hússins sem á stendur „Til sölu (kr) $ 2,100.000.000“ og „IMF Selt“.]] '''Mótmælin á Íslandi í kjölfar efnahagskreppunnar 2008''', betur þekkt sem '''Búsáhaldabyltingin''', voru fjölmenn [[mótmæli]], sem hófust í kjölfar [[Bankahrunið á Íslandi|falls íslensku bankanna]] [[haust]]ið [[2008]]. Boðað var til mótmæla í sömu viku og bankarnir féllu. Í kjölfarið á þeim mótmælum var farið að skipuleggja svokallaða ''laugardagsfundi'' á [[Austurvöllur|Austurvelli]], auk annarra funda og aðgerða á meðal almennings. Mótmælin náðu hámarki í janúar 2009 og lyktaði með því að [[Annað ráðuneyti Geirs H. Haarde|ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar]] féll. Búsáhaldabyltingin er kennd við það að margir þátttakendur börðu sleifum á potta, pottlok og dósir til að skapa takt,<ref name="havadi" /> um leið og þeir sungu [[slagorð]] á borð við „vanhæf ríkisstjórn!“. Skilti með slagorðum eins og „Nýtt lýðveldi“, „Vér mótmælum öll“ og „Helvítis fokking fokk“ voru lýsandi fyrir andrúmsloftið á mótmælunum. Kröfur mótmælenda voru skýrar: stjórn [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankans]] og [[Ríkisstjórn Íslands|ríkisstjórnin]] áttu að víkja þar sem þær væru rúnar öllu trausti almennings. Tveir hópar voru áberandi við skipulagningu mótmæla í byrjun: [[Mótmælasamtökin Nýir tímar]] undir forystu [[Kolfinna Baldvinsdóttir|Kolfinnu Baldvinsdóttur]] fjölmiðlakonu og [[Raddir fólksins]] undir forystu [[Hörður Torfason|Harðar Torfasonar]] tónlistarmanns. Áherslur þessara tveggja hópa voru ólíkar þar sem Nýir tímar vildu leggja áherslu á pólitíska þáttinn á meðan Raddir fólksins voru óflokkspólitísk samtök. Þekktustu mótmælafundirnir voru laugardagsfundir Radda fólksins á Austurvelli þar sem fjöldi fólks flutti ávörp, en aðgerðir fóru fram víðar, meðal annars við [[Stjórnarráð Íslands|Stjórnarráðið]], [[Þjóðleikhúsið]] og Lögreglustöðina við Hlemm. Átök mótmælenda og [[óeirðalögregla|óeirðalögreglu]] fóru stigvaxandi eftir því sem leið á mótmælin og náðu hámarki þegar Alþingi kom saman eftir jólafrí 20. janúar 2009. == Atburðarásin == === Neyðarlögin og bankahrunið, 6. október 2008 === {{aðalgrein|Neyðarlögin}} [[Lausafjárkreppan 2007-2008]] olli því að bankar og aðrar fjármálastofnanir víða um heim urðu gjaldþrota. Stærst þessara gjaldþrota var gjaldþrot [[Lehman Brothers]] í september 2008, sem varð til þess að [[millibankalán]] stöðvuðust tímabundið. Það olli aftur greiðsluerfiðleikum íslenskra banka sem voru með stór [[kúlulán]] á gjalddaga og gátu nú ekki endurfjármagnað þau með nýjum lánum. [[Glitnir banki]] var fyrstur íslensku bankanna sem lenti í erfiðleikum og hratt af stað atburðarás sem leiddi til [[Bankahrunið á Íslandi|gjaldþrots allra þriggja stærstu íslensku bankanna]] og setningu [[neyðarlögin|neyðarlaga]] 6. október 2008. Af því tilefni ávarpaði forsætisráðherra, [[Geir H. Haarde]], landsmenn í beinni útsendingu í sjónvarpi og útvarpi: {{tilvitnun2|Á hinum pólitíska vettvangi, jafnt sem annars staðar, er mikilvægt að slíðra sverðin við þessar aðstæður. Miklu skiptir að við sýnum bæði stillingu og yfirvegun þá erfiðu daga sem nú fara í hönd, látum ekki hugfallast og styðjum hvert annað með ráðum og dáð. Á þann hátt, með íslenska bjartsýni, æðruleysi og samstöðu að vopni, munum við standa storminn af okkur. Guð blessi Ísland.|höfundur=Geir H. Haarde (6. október 2008)}} Setning neyðarlaganna og ávarp forsætisráðherra gerðu almenningi á Íslandi ljóst að fjármálakerfið væri að hrynja með [[Efnahagskreppan á Íslandi 2008-2011|alvarlegum afleiðingum]] fyrir íslenskt efnahagslíf. === Samstöðutónleikar á Austurvelli, 8. október 2008 === Tveimur dögum eftir setningu neyðarlaganna, eða þann 8. október 2008, boðaði [[Bubbi Morthens]] til samstöðutónleika á [[Austurvöllur|Austurvelli]] um hádegið undir yfirskriftinni „Krónan er fallin“.<ref>{{tímarit.is|3634868|Bubbi þjappaði saman þjóðinni|blað=24 stundir|útgáfudagsetning=9. október 2008|blaðsíða=30}}</ref><ref>{{tímarit.is|4201399|Ládeyða á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=9.10.2008|blaðsíða=42}}</ref> Um 1000-1500 manns mættu og allt gekk vel fyrir sig.<ref name=":2" /> Mikið var um fjölskyldufólk með börn, og margir að maula á nesti á meðan tónleikunum stóð. Hljómsveitin [[Buff (hljómsveit)|Buff]] lék með Bubba auk þess sem rapparinn [[Poetrix]] kom fram. Bubbi flutti meðal annars nýtt lag sem hann hafði samið kvöldið áður og hét „Ein stór fjölskylda“. Lagið samdi hann fyrir þennan samstöðufund, en það var frumflutt á [[Rás 2]] um morguninn og svo stuttu síðar á [[Bylgjan|Bylgjunni]]. === Fyrstu mótmælin, 10. október 2008 === Fjórum dögum eftir setningu neyðarlaganna, eða föstudaginn 10. október, var boðað til fyrstu mótmælanna á samskiptamiðlinum [[Facebook]] vegna þess ástands sem skapast hefði við fall bankanna. Fólk var hvatt til að mæta á [[Arnarhóll|Arnarhól]] til að krefjast þess að [[Davíð Oddsson]] seðlabankastjóri segði af sér.<ref name=":0">{{cite book|author=Stefán Gunnar Sveinsson|year=2013|title=Búsáhaldabyltingin: Sjálfsprottin eða skipulögð?|location=Reykjavík|publisher=Almenna bókafélagið}}</ref> Samkvæmt frétt [[Reuters]]-fréttastofunnar mættu um 200 manns á mótmælin.<ref name=":0" /> Síðar færðu mótmælendur sig að [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankanum]]. Allt gekk vel fyrir sig á meðan mótmælunum stóð.<ref name=":2">{{cite report|author=Geir Jón Þórisson|date=30. júní 2012|title=Samantekt á skipulagi lögreglu við mótmælin 2008 til 2011|url=https://rafhladan.is/handle/10802/11046|publisher=Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu}}</ref> Nokkrir mótmælendur urðu ósáttir við það þegar einn úr þeirra hópi fór að syngja „[[Internationalinn]]“ (alþjóðlegt baráttulag [[kommúnismi|kommúnista]]). Sumir létu sig hverfa í kjölfarið þar sem þeir töldu mótmælin vera orðin „of rauð“.<ref name=":0" /> Skipuleggjendum var í kjölfarið ráðlagt að hafa meiri fyrirvara á mótmælunum, sleppa „Nallanum“ og kaupa almennilegt [[gjallarhorn]].<ref name=":0" /> === Samstöðufundur á Ingólfstorgi, 17. október 2008 === Þann 17. október 2008 hélt leikarinn [[Karl Ágúst Úlfsson]] samstöðufund á [[Ingólfstorg]]i. Þetta voru ekki mótmæli heldur [[trommuhringur]] til að sýna að þegar hver og einn leggur fram það sem hann hefur fram að færa þá ná allir að spila saman.<ref name="havadi">{{cite journal|author=Njörður Sigurjónsson|year=2015|title=Hávaði búsáhaldabyltingarinnar|journal=Ritið|volume=15|number=3|pages=137-159|url=https://timarit.is/page/6565669?iabr=on}}</ref> Honum fannst þjóðin þurfa mest á því að halda á þessum erfiðu tímum, að finna að við eigum öll hagsmuna að gæta og að allir þyrftu að leggjast á eitt til að komast á réttan kjöl. Karl Ágúst stóð að samstöðufundinum ásamt fyrirtækinu Practical.<ref>{{Tímarit.is|4008901|Trommað í takt|útgáfudagsetning=18. október 2008|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=1}}</ref> === Annar mótmælafundur, 18. október 2008 === Annar mótmælafundurinn var boðaður klukkan 3, laugardaginn 18. október 2008. Þessi fundur var mun betur skipulagður en sá fyrsti og notaðist við hljóðkerfi og lítið færanlegt svið sem [[Reykjavíkurborg]] útvegaði og komið var fyrir við [[Landsímahúsið]] á [[Austurvöllur|Austurvelli]], líkt og á samstöðutónleikum Bubba 10 dögum fyrr. Aðstandendur voru Hörður Torfason, Kolfinna Baldvinsdóttir, [[Dr. Gunni]] og Andri Sigurðsson. Líkt og á fyrsta fundinum var helsta krafan afsögn seðlabankastjóra. Ræðumenn á fundinum voru [[Þráinn Bertelsson]], rithöfundur,<ref>[http://www.youtube.com/watch?v=RB13PYRcVvE YouTube: Ræða Þráins Bertilssonar 18. október, 2008]</ref> [[Þorvaldur Gylfason]], prófessor við Háskóla Íslands,<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2008/10/thg181008.pdf Raddir fólksins: Ræða - Þorvaldur Gylfason 18. október, 2008.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> [[Ragnheiður Gestsdóttir]], rithöfundur, [[Biggi Veira|Birgir Þórarinsson]], tölvunarfræðingur og tónlistarmaður, og Kolfinna Baldvinsdóttir, fjölmiðlakona. <gallery> Image:W02 Hördur Torfason Organizer.JPG|Hörður Torfason Image:W02 Protesters 07933.JPG Image:W02 Protesters Auturvöllur 07942.JPG Image:W02 Collection 07946.JPG Image:W02 Austurvöllur 07957s.JPG </gallery> === Þriðji mótmælafundur, 25. október 2008 === Þriðji mótmælafundurinn var haldinn laugardaginn 25. október 2008. Nokkur fjöldi safnaðist saman á Austurvelli þar sem [[Einar Már Guðmundsson]], rithöfundur, [[Guðmundur Gunnarsson]], formaður Rafiðnaðarsambandsins, og [[Jón Baldvin Hannibalsson]], fyrrverandi ráðherra, héldu ræður. Eftir fundinn var farið í mótmælagöngu að [[Ráðherrabústaðurinn|Ráðherrabústaðnum]] þar sem hrópað var „brennum bankana!“ um leið og fáni [[Landsbankinn|Landsbankans]] var brenndur. === Fjórði mótmælafundur, 1. nóvember 2008 === Fjórði laugardagsfundurinn var haldinn á Austurvelli laugardaginn 1. nóvember 2008. Í þetta sinn var mótmælaganga frá [[Hlemmur|Hlemmi]] yfir á Austurvöll. Fjórir vörubílar óku á undan göngunni og þeyttu flautur. [[Sturla Jónsson]], einn af forystumönnum í [[mótmæli vörubílstjóra á Íslandi 2008|mótmælum vörubílstjóra]] fyrr þetta sama ár, var einn ræðumanna. Aðrir ræðumenn voru Pétur Tyrfingsson sálfræðingur, Lárus Páll Birgisson sjúkraliði, Ernesto Ortiz veitingamaður, Óskar Ástþórsson leikskólakennari og Birgir Þórarinsson tónlistarmaður. Allt fór vel fram og var áætlaður fjöldi 1000-1500 manns.<ref>{{tímarit.is|4009688|Á annað þúsund mótmæltu|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=2.11.2008|blaðsíða=1}}</ref> Dúkka var hengd upp á hliðið í Austurstræti.<ref name=":2" /> === Fimmti mótmælafundur, 8. nóvember 2008 === [[Image:W05 Buags flag 8282.JPG|thumb|Bónusfáninn á Alþingishúsinu.]] Fimmti laugardagsfundurinn var haldinn 8. nóvember 2008. Ræðumenn voru Ragnheiður Gestsdóttir rithöfundur, Sigurbjörg Árnadóttir fyrrverandi fréttamaður RÚV í Finnlandi, Arndís Björnsdóttir kennari og Einar Már Guðmundsson rithöfundur.<ref>[http://www.youtube.com/watch?v=8nKnTc7DV8U YouTube: Ræða - Einar Már Guðmundsson 8. nóvember, 2008.]</ref> Þetta voru fjölmennustu mótmælin til þessa en samkvæmt lögreglu voru á fjórða þúsund manns mætt á Austurvöll þar sem mótmælin höfðu verið boðuð.<ref name=":2" /> Skömmu eftir að mótmælin hófust klifraði mótmælandi ([[Haukur Hilmarsson]]) upp á þak [[Alþingishúsið|Alþingishússins]] og dró [[Bónus (verslun)|Bónus]]fána að húni á fánastöng hússins. Lögreglumenn fóru á bak við húsið til að gæta að honum og nokkur fjöldi mótmælanda safnaðist þar saman í kjölfarið. Þegar fánamaðurinn kom niður reyndi lögregla að handtaka hann, en mótmælendur komu í veg fyrir það og hann slapp. Mótmælin færðust þá aftur inn á Austurvöll þar sem mótmælendur köstuðu skyri og eggjum í Alþingishúsið. Talsverður hiti var í fólki og átti lögreglan á köflum í basli með að halda aftur af mótmælendum.<ref name=":2" /><ref>{{tímarit.is|4010083|Á fjórða þúsund mótmælti|blað=Vísir|útgáfudagsetning=9. nóvember 2008|blaðsíða=4}}</ref> Frásagnir af ástandinu þennan dag voru mismunandi. Daníel Sigurbjörnsson sagði í viðtali í ''[[Morgunblaðið|Morgunblaðinu]]'' 10. nóvember:<blockquote>„Ástandið var mun alvarlegra í portinu en fjölmiðlar hafa sagt frá. Lögreglumenn voru þar í hættu; þeir kallaðir öllum illum nöfnum og margsinnis hótað lífláti [...] Ég fór inn í portið þegar maðurinn birtist uppi á þaki með Bónusfánann. Þegar einn lögreglumaðurinn ætlaði upp stigann gerði maður í portinu sig líklegan til að kippa honum aftur niður og það hefði valdið stórslysi. Mér tókst einhvern veginn að hindra manninn og var kallaður öllum illum nöfnum fyrir vikið og grýttur með eggjum, jógúrt og tómötum. Ástandið var mun alvarlegra en menn gera sér grein fyrir. Mér fannst öryggi mínu ógnað þrátt fyrir að hafa aðeins ætlað að taka þarna nokkrar myndir fyrir sjálfan mig.“<ref name=":4">{{tímarit.is|4203627|Margmenni við mótmæli á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|höfundur=Halldór Armand Ásgeirsson|útgáfudagsetning=10 nóvember 2008|blaðsíða=8}}</ref></blockquote> [[Ingvar Á. Þórisson]] kvikmyndagerðamaður sagði í ''Morgunblaðinu'' sama dag:<blockquote>„Sá sem strengdi upp Bónus-fánann uppskar mikið lof fyrir og í kjölfarið safnaðist fólk saman inni í portinu þar sem stiginn var. Þar voru aðeins þrír lögreglumenn. Maður heyrði seinna meir að það voru einhverjir tuddar þarna tilbúnir í slagsmál við lögregluna en ég held nú að það hafi verið lítil hætta á því að þau yrðu. Ég tel að það sé langt í að hér sjóði eitthvað upp úr.“</blockquote> Hann taldi lögregluna hafa brugðist vel við mótmælunum. „Ég var þarna fremst og fannst lögreglan bregðast hárrétt við. Þeir voru ekki með neinar brynsveitir og létu ekki æsa sig upp í neitt.“<ref name=":4" /> Á þessum mótmælum mætti [[Gunnar Már Pétursson]] myndlistarmaður í fyrsta sinn með skilti sem á stóð slagorðið „Helvítis fokking fokk!“.<ref>{{cite web|url=https://www.flickr.com/photos/johannesgunnar/3013903904/in/album-72157609177016624|author=Jói Gunnar|website=Flickr|title=Helvítis Fokking Fokk!|date=8.11.2008}}</ref> Þetta átti eftir að verða nokkurs konar einkennisslagorð Búsáhaldabyltingarinnar sem lýsti óánægju án þess að setja fram stefnu eða kröfu um breytingar. <gallery> Image:W05 Speaker Ragnheidur Gestsdottir 08323.JPG|Ragnheiður Gestsdóttir. Image:W05 Protesters Austurvöllur 08325.JPG|Mótmælendur með skilti. </gallery> === Sjötti mótmælafundur, 15. nóvember 2008. === Sjötti laugardagsfundurinn var haldinn 15. nóvember 2008. Ræðumenn voru [[Andri Snær Magnason]] rithöfundur,<ref>[http://www.youtube.com/watch?v=8Hm0yr2kmJU YouTube: Ræður: Viðar Þorsteinsson og Andri Snær 15. nóvember, 2008.]</ref> Viðar Þorsteinsson heimspekingur og [[Kristín Helga Gunnarsdóttir]] rithöfundur. [[Lúðrasveit Íslands]] undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum. Taldi lögregla að um 6000 manns hefðu mætt á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|4204103|Vaxandi styrkur mótmæla|útgáfudagsetning=17.11.2008|blaðsíða=4|blað=Morgunblaðið}}</ref> <blockquote>Mikill hiti var í fundarmönnum og ljóst að fólk krefst aðgerða. Þúsundir manna öskruðu já háum rómi þegar Hörður Torfason, tónlistarmaður og skipuleggjandi mótmælanna, spurði fólk hvort það vildi stjórn Seðlabankans burt. Sömu sögu var að segja þegar hann spurði hvort fólk vildi stjórn Fjármálaeftirlitsins, spillingaröflin og ríkisstjórnina burt. Þúsundraddað já kvað við. Rétt eins og fólk krafðist kosninga í vor með háværu já-svari.<ref>{{cite web|url=http://www.dv.is/frettir/2008/11/15/serfraedingur-i-ad-gelda-og-svaefa/|archive-url=https://vefsafn.is/is/20130502181530/http://www.dv.is/frettir/2008/11/15/serfraedingur-i-ad-gelda-og-svaefa/|website=DV.is|date=15. nóvember, 2008|title=Sérfræðingur í að gelda og svæfa|archive-date=2.5.2013}}</ref></blockquote> Eftir fundinn kastaði fólk eggjum, skyri og klósettrúllum í Alþingishúsið. Kveikt var í klósettrúllu á tröppum hússins, en lögreglan slökkti eldinn.<ref>{{tímarit.is|4010468|Kröfðust lýðræðis|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=16.11.2008|blaðsíða=6}}</ref> Um kvöldið voru vel sóttir samstöðutónleikar í [[Laugardalshöll]] þar sem íslenskt tónlistarfólk bauð til ókeypis tónleika. Meðal flytjenda voru [[Stuðmenn]], [[Buff (hljómsveit)|Buff]], [[Ný dönsk]], [[Ragnheiður Gröndal]], [[Lay Low]], [[Sálin hans Jóns míns (hljómsveit)|Sálin hans Jóns míns]], [[Baggalútur]] og [[HAM (hljómsveit)|Ham]].<ref>{{tímarit.is|4204139|Hlýleg stemning á samstöðutónleikum|útgáfudagsetning=17.11.2008|blað=Morgunblaðið|blaðsíða=40}}</ref> <gallery> image:W06 Speaker Vidar Thorsteinsson 08339.JPG|Viðar Þorsteinsson image:W06 Protesters 08361.JPG|Mótmælaskilti Image:W06 Andri Snær Magnason Speaker 08345.JPG|Andri Snær Magnason Image:W06 Protesters 08446.JPG|Mannfjöldinn á Austurvelli </gallery> === Sjöundi mótmælafundur, 22. nóvember, 2008. === Sjöundi laugardagsfundurinn var haldinn 22. nóvember 2008. Ræðumenn voru Sindri Viðarsson sagnfræðinemi, [[Katrín Oddsdóttir]] laganemi og [[Gerður Pálmadóttir]], atvinnurekandi í Hollandi. Lúðrasveit Íslands undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum og [[Hjalti Rögnvaldsson]] las baráttuljóð. <blockquote>Katrín sagði meðal annars ríkisstjórnina hafa brotið mannréttindi Íslendinga þegar skrifað var undir lánabeiðni til Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Þá væri það ekki ákvörðun þeirra Ingibjargar Sólrúnar og Geirs Haarde hvort gengið yrði til kosninga, eins og þau hafa sagt ekki tímabært. Hún lauk máli sínu með hrópunum "Góðir Íslendingar, við látum ekki kúga okkur" og uppskar mikinn fögnuð viðstaddra." <ref>{{tímarit.is|4010848|Mótmælendur gerast háværari|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=23. nóvember, 2008|blaðsíða=2}}</ref></blockquote> Eftir fundinn var aðgerðahópurinn [[Neyðarstjórn kvenna]] með gjörning þar sem styttan af Jóni Sigurðssyni var klædd í bleikan kjól.<ref>{{cite web|url=https://www.visir.is/g/2008435809d/jon-sigurdsson-klaeddur-i-kjol|title=Jón Sigurðsson klæddur í kjól|dags=22.11.2008|website=Vísir.is}}</ref> <gallery> Image:W07 Band2.JPG|Lúðrasveit Íslands leikur Image:W07 Hjalti Rögnvaldsson 08679.JPG|Ljóðalestur Hjalti Rögnvaldsson Image:W07 Protesters 8727.JPG|Mótmælendur með skilti sem á stendur „Vér mótmælum öll“ Image:W07 Katrin Oddsdottir speaker 08700.JPG|Katrín Oddsdóttir flytur erindi Image:W07 Protesters 8713.JPG|Mótmælendur </gallery> === Áhlaup á lögreglustöðina, 22. nóvember 2008 === {{aðalgrein|Áhlaupið á lögreglustöðina við Hverfisgötu 22. nóvember 2008}} Föstudaginn 21. nóvember var [[Haukur Hilmarsson]] handtekinn af lögreglunni fyrir að hafa klifrað upp í byggingarkrana í tengslum við mótmæli [[Saving Iceland]] á [[Kárahnúkavirkjun|Kárahnjúkum]] árið 2005. Margir töldu að tilgangur handtökunnar væri sá einn að taka hann úr umferð fyrir mótmælin um helgina.<ref>{{cite web|url=http://this.is/nei/?p=893|title=Lögregla tekur mótmælanda úr umferð|website=Nei.|date=22.11.2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090130162516/http://this.is/nei/?p=893|archive-date=30.1.2009}}</ref> Í ræðu sinni á laugardagsmótmælunum daginn eftir fordæmdi Hörður Torfason handtökuna og hvatti viðstadda til að fylkja liði að lögreglustöðinni á Hverfisgötu þar sem Haukur var í haldi. Milli 500 og eitt þúsund manns söfnuðust saman fyrir utan lögreglustöðina þar sem slagorðin „Út með Hauk! Inn með Geir!“ voru hrópuð. Mannfjöldinn braut sér leið í gegnum útidyr hússins, en var hrakinn frá af lögregluliði í óeirðabúningum sem beitti piparúða. Fimm þurftu að leita sér aðhlynningar á slysavarðstofu og erlendis var fjallað um atburðinn eins og óeirðir. Um klukkan 18:00 bárust þær fréttir að Hauki hefði verið sleppt úr haldi og að óþekktur aðili hefði greitt fyrir hann sektina sem hann var handtekinn fyrir að hafa ekki greitt.<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/skyringar/frettaskyringar/nr/89|author=Ásgeir H. Ingólfsson|title=Grátið eggjarauðutárum|website=Smugan|archive-url=https://vefsafn.is/is/20110106122642/http://www.smugan.is/skyringar/frettaskyringar/nr/89|archive-date=1.1.2011}}</ref><ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/11/22/fanganum_sleppt/|title=Fanganum sleppt|website=mbl.is|date=22.11.2008}}</ref> === Útifundur og borgarafundur, 24. nóvember 2008 === Mánudaginn 24. nóvember stóðu [[BSRB]] og fleiri samtök fyrir útifundi á Ingólfstorgi undir yfirskriftinni „Verjum velferðina“. Þar var borin upp vantrauststillaga á ríkisstjórnina og Alþingi og nokkrir fóru inn á þingpalla. Um 1000 manns voru á torginu og allt gekk vel fyrir sig. Um kvöldið var fjölmennur [[opinn borgarafundur]] í [[Háskólabíó]]i, en þar gekk líka allt vel fyrir sig.<ref name=":2" /> Sýnt var frá fundinum í beinni útsendingu á [[RÚV]]. Á þeim fundi mælti [[Ingibjörg Sólrún Gísladóttir]] hin fleygu orð „Þið eruð ekki þjóðin“ við lítinn fögnuð viðstaddra.<ref>{{tímarit.is|4011594|Góð vika/slæm vika|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=56|útgáfudagsetning=29.11.2008}}</ref> === Áttundi mótmælafundur, 29. nóvember 2008 === Áttundi laugardagsfundurinn var haldinn 29. nóvember 2008. Ræðumenn í þetta sinn voru [[Illugi Jökulsson]] rithöfundur,<ref>{{cite web|url=http://www.dv.is/blogg/tresmidja/2008/11/29/gerum-thad-theirra/|title=Gerum það án þeirra|website=DV.is/blogg: Ræða|author=Illugi Jökulsson|date=29.11.2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20100326161528/http://www.dv.is/blogg/tresmidja/2008/11/29/gerum-thad-theirra/|archive-date=26.3.2010}}</ref> Kristín Tómasdóttir frístundaráðgjafi, og [[Stefán Jónsson (f. 1964)|Stefán Jónsson]] leikstjóri.<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/pistlar/raedur/nr/183|title=Stefán Jónsson á Austurvelli 29. nóvember 2008|author=Stefán Jónsson|date=29.11.2008|archive-date=2008-12-04|archive-url=https://web.archive.org/web/20081204013021/http://smugan.is/pistlar/raedur/nr/183|access-date=2024-11-18|url-status=bot: unknown}}</ref> Á fimmta þúsund manns mættu á fundinn, þrátt fyrir kulda, og góð stemning var í hópnum.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/forsida/2008/11/29/segir_goda_stemningu_a_motmaelafundi/|vefsíða=mbl.is|date=29. nóvember, 2008|title=Segir góða stemningu á mótmælafundi|archive-date=6.10.2017|archive-url=https://vefsafn.is/is/20171006173230/http://www.mbl.is/frettir/forsida/2008/11/29/segir_goda_stemningu_a_motmaelafundi/}}</ref> Þátttakendum bauðst að undirrita „uppsagnarbréf“ handa völdum ráðamönnum.<ref>{{tímarit.is|4011987|Ráðamönnum sagt upp|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=30. nóvember 2008|blaðsíða=1}}</ref> === Mótmæli við Stjórnarráðið og Seðlabankann, 1. desember 2008 === [[Mynd:W08_Protesters_Arnarhóll_9424.JPG|thumb|Mótmælendur á Arnarhóli.]] Mánudaginn 1. desember 2008 (fullveldisdaginn) mætti hópur mótmælanda fyrir utan [[Stjórnarráð Íslands|Stjórnarráðið]]. [[Eva Hauksdóttir]] fór þar fremst í flokki ásamt átta manns. Hélt fólkið á svörtum og rauðum fánum. Eva Hauksdóttir fór með ýmiss konar þulur og særingar ásamt því að hópurinn kastaði kjötstykkjum á Stjórnarráðið og á grasblettinn þar fyrir framan. Eftir um hálfa klukkustund fór hópurinn í átt að [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankanum]]. Eva Hauksdóttir fór með lögreglumanni að afgreiðsluborði bankans og óskaði eftir því að fá að hitta [[Davíð Oddsson]] Seðlabankastjóra. Nokkur hópur af mótmælendum hafði komið sér fyrir í anddyrinu ásamt Evu og var farið að láta ófriðlega. [[Lögregla|Lögreglan]] vísaði fólkinu út. Í framhaldinu fór Eva til fundar við Davíð Oddson. Eftir fundinn kom [[Eva Hauksdóttir|Eva]] út með brúðu í líki Davíðs og framdi þar gjörning sem gekk út á að bera Davíð úr bankanum. Á [[Arnarhóll|Arnarhóli]] höfðu um 1000 manns safnast saman þegar mest var. Þar höfðu [[Borgarahreyfingin]] og [[Mótmælasamtökin Nýir tímar]] hvatt fólk til að koma saman á þjóðfundi um fullveldið. Síðar tók fólk að streyma þaðan að [[Seðlabanki|Seðlabankanum]]. Þegar hópurinn hafði náð áfangastað var ástandið orðið mjög eldfimt og nokkrir mótmælendur komnir á þak bankans. Margt fólk safnaðist fyrir í anddyrinu sem varð til þess að lögreglan gaf skipun um að rýma anddyrið. Þetta var gert nokkrum sinnum með litlum árangri sem varð til þess að lögreglan hótaði að nota [[Piparúði|piparúða]] á mótmælendur. Það kom þó aldrei til þess þar sem lögreglan átti samtal við mótmælendur sem töluðu um þeir vildu fara út með einhverri reisn og helst ekki fyrr en eftir einhvern tíma. Þá voru þau fyrirmæli gefin út til aðgerðahópa lögreglu að beita ekki neinni hörku við að koma mótmælendum út. Ágætlega gekk hjá lögreglu að koma fólkinu út en þó voru um 100 manns sem ekki vildu fara. Lögreglan gerði þá samkomulag við mótmælendur að ef þeir myndu bakka með sína lögreglumenn þá myndu mótmælendur fara út. Þetta gekk eftir og tókst lögreglu að rýma anddyrið án þess að til átaka kæmi.<ref name=":2" /> === Níundi mótmælafundur, 6. desember 2008 === Níundi mótmælafundurinn var haldinn laugardaginn 6. desember 2008. Ræðumenn voru [[Gerður Kristný]] rithöfundur og Jón Hreiðar Erlendsson fyrrum vörubílstjóri. Lúðrasveit Íslands undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum. Um 1500 manns sóttu fundinn, en þar boðaði Hörður Torfason upphaf „skyndiaðgerða“: <blockquote>Um 1.500 manns sóttu mótmælafund vegna efnahagsástandsins á Austurvelli í gær. Skipuleggjandi boðar til aðgerða með klukkustundar fyrirvara í vikunni. MÓTMÆLI Það er ekki nóg að halda mótmælafundi einu sinni í viku. Nú taka við skyndiaðgerðir. <ref>[http://vefblod.visir.is/index.php?s=2629&p=66525 Fréttablaðið 7. desember, 2008. Boða skyndiaðgerðir.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> Stöð 2 Kvöldfréttir.<ref>[http://vefmidlar.visir.is/?channelID=&programID=d93d6ddc-f3df-4c27-90e2-28d49738f306&mediaSourceID=fbf147c6-d35e-4e1f-afe5-83fa8b4abb8f&mediaClipID=7f98a25e-45ce-4eb3-a65a-1213e38650b5 Stöð 2 6. desember, 2008. Kvöldfréttir]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref></blockquote> Fundurinn var boðaður kl. 14:00. Fáir mættu á mótmælin í byrjun eða um 200-300 manns. [[Lögreglan á Íslandi|Lögreglan]] fylgdist með ákveðnum einstaklingum sem mest voru áberandi á mótmælunum við Seðlabankann þann 1. desember. Um klukkan 15:00 sást til tveggja pilta klifra upp á svalir fyrir ofan inngang Alþingishússins með skilti sem á stóð „Elskaðu land þitt“ og tilvísun í netslóð sem vísaði á sönglag á netinu. Eftir að þeir voru búnir að koma upp skiltinu fóru þeir niður. Stóðu mótmælin yfir til klukkan 15:31 og þegar mest var voru um 1000 manns á mótmælunum samkvæmt lögreglu. Eftir að mótmælunum lauk urðu nokkrir einstaklingar eftir á svæðinu og klukkan 16:02 kölluðu lögreglumenn lið sitt til baka en lögreglan hafði fylgst grant með mótmælunum sem fóru fram án átaka.<ref name=":2" /> Dreifimiðum var dreift á mótmælunum þar sem boðað var til nýrra mótmæla þann 8. desember á Austurvelli. Fyrirsögn dreifimiðanna var „TÍMI FYRIR AÐGERÐIR“ og stóð þar að þau mótmæli yrðu „annað stig“ í baráttu mótmælenda fyrir breytingum sem felast meðal annars í því að „raunverulega framkvæma þær ágætu hugmyndir sem fram hafa komið og hvernig megi ná fram réttlætinu. Ekki láta þig vanta, vertu með í aðgerðum gegn yfirvaldinu, vertu með í Byltingunni!“.<ref name=":2" /> === Mótmæli í Alþingishúsinu, 8. desember 2008 === {{aðalgrein|Nímenningarnir}} Mánudaginn 8. desember 2008 freistaði hópur um 30 mótmælenda þess að komast á palla Alþingis. Þingverðir og lögregla meinuðu fólkinu að komast á þingpalla. Níu úr þessum hóp voru síðar ákærð fyrir árás á sjálfræði Alþingis. Í ákæru sem þeim var birt 1. mars segir að fólkið sé ákært fyrir: <blockquote>... brot gegn valdstjórninni, almannafriði og allsherjarreglu og húsbrot með því að hafa, þann 8. desember 2008, ásamt hópi óþekktra manna, í heimildarleysi ruðst inn í Alþingishúsið við Austurvöll meðan á þingfundi stóð. ... Með háttsemi sinni rufu ákærðu friðhelgi Alþingis og starfsfrið auk þess sem öryggi Alþingis var hætta búin.<ref>{{cite web |url=http://www.rvk9.org/2010/05/21/ak%c3%a6rurnar-a-hendur-nimenningunum/ |title=rvk9.org, stuðningssíða nímenninganna. sótt 29. september 2010 |access-date=2010-10-01 |archive-date=2011-02-01 |archive-url=https://web.archive.org/web/20110201050856/http://www.rvk9.org/2010/05/21/ak%C3%A6rurnar-a-hendur-nimenningunum/ |url-status=dead }}</ref></blockquote> Tveir mótmælendanna komust upp á áhorfendapalla Alþingis, Snorri Páll Jónsson Úlfhildarson og óþekkt kona. Áður en hann var dreginn niður náði Snorri að hrópa af pöllunum: {{tilvitnun2|Þetta hús þjónar ekki tilgangi sínum lengur, drullið ykkur út.<ref>{{cite web|url=http://attac.is/index.php?option=com_content&view=article&id=109:raeea-solveigar-jonsdottur-a-austurvelli-15-mai-2010|website=attac.is|title=Ég ákæri ykkur. Ræða Sólveigar Jónsdóttur á Austurvelli 15. maí 2010|author=Sólveig Jónsdóttir|date=15. maí 2010|access-date=2010-10-01|archive-date=2016-03-05|archive-url=https://web.archive.org/web/20160305102100/http://attac.is/index.php?option=com_content&view=article&id=109:raeea-solveigar-jonsdottur-a-austurvelli-15-mai-2010|url-status=dead}}</ref>}} Hópur sem kallaði sig „Aðgerð Aðgerð“ lýsti yfir ábyrgð á aðgerðunum. Til nokkurra átaka kom fyrir utan þinghúsið þegar félagar hinna handteknu reyndu að frelsa þá úr klóm lögreglu. Lögreglan var með sérstakan viðbúnað á lögreglustöðinni við Hverfisgötu af ótta við sams konar umsátursástand og 22. nóvember. Ekki kom þó til þess.<ref>{{tímarit.is|6449496|„Út, út, drullið ykkur út“|blað=DV|útgáfudagsetning=9.12.2008|blaðsíða=8|höfundur=Atli Már Gylfason}}</ref> === Mótmæli við Ráðherrabústaðinn, 9. desember 2008 === Nokkrir tugir manns komu saman við [[Ráðherrabústaðurinn|Ráðherrabústaðinn]] við [[Tjarnargata|Tjarnargötu]] til að mótmæla ríkisstjórnarfundi sem þar fór fram, þriðjudaginn 9. desember. Hópurinn stillti sér upp í götunni og kom þannig í veg fyrir að ráðherrarnir kæmust að húsinu frá Tjarnargötu. Ráðherrarnir gengu þá inn bakdyramegin í gegnum garðinn ofan við húsið, frá [[Suðurgata|Suðurgötu]]. Eftirfarandi tilkynning var send út vegna aðgerðarinnar: <blockquote>Pólitísk aðgerð, 9.desember 2008, við Ráðherrabústaðinn við Tjarnargötu: Við, fólkið, komum í veg fyrir inngöngu inn í Ráðherrabústaðinn við Tjarnargötu og stöðvum þar með áframhaldandi valdníðslu ráðamanna. Peningar hafa stýrt fólki á kostnað réttinda þeirra og ráðamenn og þeirra klíkur hafa hagrætt fjármagni eftir eigin hagsmunum. Sú hagræðing hefur ekki skilað sér í réttlátu samfélagi, réttlátum heimi. Tími aðgerða er runninn upp, því réttlátt samfélag er ekki einungis mögulegt, heldur er það skylda okkar að berjast fyrir því!<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/frettir/frettir/nr/290|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090220132513/www.smugan.is/frettir/frettir/nr/290|archive-date=20.2.2009|title=Ráðherrum varnað inngöngu|website=Smugan|date=9. desember 2008}}</ref></blockquote> Tveir voru handteknir fyrir að hlýða ekki tilmælum lögreglu.<ref>{{cite web|url=http://logregla.is/displayer.asp?cat_id=1040&module_id=220&element_id=13128|title=Tveir mótmælendur handteknir|website=Lögregluvefurinn|date=9 desember 2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090424114011/http://www.logregla.is/displayer.asp?cat_id=1040&module_id=220&element_id=13128|archive-date=24.4.2009}}</ref> Í ''Morgunblaðinu'' var því slegið föstu að mótmælendur við Ráðherrabústaðinn væri sami „[h]ópur mótmælenda sem efndi til mótmæla í Alþingishúsinu [8. desember]“.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/12/09/motmaeli_vid_radherrabustadinn/|title=Mótmæli við Ráðherrabústaðinn|website=Mbl.is|date=9. desember 2008|retrieved=4. október 2010}}</ref> === Tíundi mótmælafundur, 13. desember 2008 === Tíundi laugardagsfundurinn var haldinn á Austurvelli 13. desember 2008. Um 1000 manns mættu á fundinn og sýndu samstöðu með 17 mínútna þögn í stað ræðuhalda. Á Akureyri tóku um 150 manns þátt í mótmælum undir yfirskriftinni „Virkjum lýðræðið“.<ref>{{tímarit.is|4015159|Lögreglan gaf fólki kakóbolla|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=4|útgáfudagsetning=14.12.2008}}</ref> <gallery> Image:W10 Hördur Torfason organizer 9761.JPG|Tíunda vikan og tíu útikerti við Alþingishúsið. Image:W10 Protesters 9755.JPG|Mótmælaskilti. Image:W10 Protesters 9825.JPG|Neyðarstjórn kvenna. </gallery> === Mótmæli við bankana, 17. desember 2008 === Boðuð mótmæli miðvikudaginn 17. desember áttu að hefjast kl. 9:00 við Austurvöll og þaðan átti að halda í bankana. Strax kl. 09:17 voru um 30 mótmælendur komnir inn á skrifstofur [[Landsbankinn|Landsbankans]] í [[Kirkjustræti]], flestir grímuklæddir og var óskað eftir aðstoð lögreglu við að koma þeim út. Hópurinn hélt þá í Landsbankann við [[Austurstræti]]. Þá hafði mótmælendum fjölgað í um 50 manns. Þau komu sér fyrir á 2. hæð hússins og stóð viðveran til um kl. 10:00 eða þar til ákveðið var að fara að Landsbankanum við Laugaveg 77. Þegar komið var í bankann skipti hópurinn sér í tvo minni hópa. Einn hópurinn fór á skrifstofurnar og hinn hélt til í afgreiðslusal. Eftir skamma stund yfirgáfu mótmælendur bankann og fóru á kaffihús [[Hljómalind]]ar við Laugarveg.<ref name=":2" /> Fólkið mótmælti meðal annars ráðningu [[Tryggvi Jónsson|Tryggva Jónssonar]] fyrrverandi aðstoðarforstjóra [[Baugur Group|Baugs]] til Landsbankans og hrópaði slagorðið „Borgið ykkar skuldir sjálf“.<ref>{{tímarit.is|4015405|Mótmælt í tveimur löndum|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=18.12.2008|blaðsíða=2}}</ref> Um kl. 13:00 var lögregla kölluð til vegna hóps mótmælenda á 101 Hotel við [[Hverfisgata|Hverfisgötu]] 10. Þeir biðu þar eftir [[Björgólfur Thor Björgólfsson|Björgólfi Thor Björgólfssyni]] sem var staddur á hótelinu. Mótmælendur sættust á að fara út eftir viðræður við lögreglu. Þegar mótmælendur voru komnir út gekk [[Jón Ásgeir Jóhannesson]] út af hótelinu og samkvæmt lögreglu veittust þeir að honum og reyndu að hefta för hans.<ref name="gudjonheidar" /><ref name=":2" /><ref>{{tímarit.is|4015407|Veist að Jóni Ásgeiri í gær|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=18.12.2008|blaðsíða=4}}</ref> Á bloggsíðu Guðjóns Heiðars Valgarðssonar, eins af mótmælendunum, segir hann:<blockquote>Þegar Jón Ásgeir kom út spurði ég hann hvort hann hafi stöðvað frétt [[DV]], hann veitti ekki svör og ætlaði greinilega ekki að staldra við og spjalla. Því tók ég mér snjóbolta í hönd og henti honum í smettið á Jóni. Fleiri fylgdu í kjölfarið og fékk Jón vænar gusur af snjóslugsi yfir fína jakkann sinn.<ref name="gudjonheidar">{{cite web|url=https://frussukusk.blog.is/blog/frussukusk/entry/747924/|title=Ég kastaði snjóbolta í Jón Ásgeir Jóhannesson|author=Guðjón Heiðar Valgarðsson|date=17.12.2008|website=Blog.is}}</ref></blockquote>Einnig segir hann að það hafi verið afar frelsandi að kasta snjóbolta í hann og mælti með að aðrir gerðu slíkt hið sama þegar Jón Ágeir yrði á vegi þeirra. === Ellefti mótmælafundur, 20. desember 2008 === [[Mynd:W11 Silent Protest 0073.JPG|thumb|right|Mótmælaskilti frá Neyðarstjórn kvenna.]] Á ellefta laugardagsfundinum voru aftur þögul mótmæli í ellefu mínútur. Um 500 manns mættu á mótmælin. Eftir fundinn köstuðu nokkrir mótmælendur snjó og skóm í Alþingishúsið.<ref>{{tímarit.is|4015701|Hentu skóm í Alþingishúsið|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=21.12.2008|blaðsíða=2}}</ref> Fyrirmyndin að skókastinu var atvik þar sem íraski blaðamaðurinn [[Muntadhar al-Zaidi]] kastaði skó að [[George W. Bush]] á blaðamannafundi í Bagdad sex dögum fyrr. === Tólfti mótmælafundur, 27. desember, 2008 === Tólfti laugardagsfundurinn var haldinn 27. desember 2008, á þriðja degi jóla. Lögregla taldi að um 500 hefðu mætt, en skipuleggjendur töldu það vera nær 1000.<ref>{{tímarit.is|5234896|Tólfti mótmælafundurinn á Austurvelli|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=29.12.2008|blaðsíða=4}}</ref> Ræðumenn voru [[Björn Þorsteinsson]] heimspekingur<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/ba271208.pdf Raddir fólksins: Ræða Björns Þorsteinssonar 27. des 2008.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> og [[Ragnhildur Sigurðardóttir]] sagnfræðingur.<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/ba271208.pdf Raddir fólksins: Ræða Ragnhildar Sigurðardóttur 27. des 2008]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> Mörg mótmælaskilti voru sett upp eins og [[umferðarmerki]] þar sem samningum við [[Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn|Alþjóðagjaldeyrissjóðinn]] var mótmælt og þess krafist að bankastjórum yrði vikið frá störfum.<ref>{{tímarit.is|5234917|Mótmælastaða|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=29.12.2008|blaðsíða=25}}</ref> Um 80 manns komu saman við þögul mótmæli á ráðhústorginu á Akureyri. === Kryddsíldarmótmælin, 31. desember 2008 === Nokkur hundruð manns söfnuðust saman við [[Hótel Borg]] á Austurvelli. Búist var við forystufólki stjórnmálaflokkanna í beina útsendingu á [[kryddsíld (sjónvarpsþáttur)|kryddsíld]] [[Stöð 2|Stöðvar 2]] á gamlársdag þar sem [[Sigmundur Ernir Rúnarsson]] var þáttastjórnandi. Hópur fólks fór gekk með blys frá Stjórnarráðinu á Austurvöll til að færa mótmælin nær þeim sem verið var að mótmæla.<ref name="10ar" /> Lögregla var með viðbúnað og til átaka kom við mótmælendur sem ruddu sér leið inn á hótelið og kveiktu þar í reyksprengjum og blysum.<ref name=":2" /> Lögregla beitti piparúða á mótmælendur og þurftu nokkrir að leita aðhlynningar vegna þess. Grjóti var kastað í andlit eins lögreglumanns sem kjálkabrotnaði.<ref>{{tímarit.is|4016189|Útsending Kryddsíldar rofin|útgáfudagsetning=2. janúar 2009|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=6}}</ref> Mótmælendur klipptu að lokum í sundur myndsnúru sem lá frá hótelinu að bíl fyrir utan og útsendingu var hætt. Seinna lýsti Arnar Rúnar Marteinsson varðstjóri því að það hversu mikil læti urðu þennan dag hafi komið lögreglu á óvart. Lögregla var fáliðuð þar sem meiri mannskapur hafði verið boðaður á vakt um kvöldið.<ref name="10ar">{{cite web|url=https://www.visir.is/g/20181905781d/tiu-ar-fra-hruni-sau-i-hvad-stefndi-eftir-kryddsildarmotmaelin|title=Tíu ár frá hruni: Sáu í hvað stefndi eftir Kryddsíldarmótmælin|date=1. október 2018|author=Sunna Kristín Hilmarsdóttir|website=Vísir.is}}</ref> Í skýrslu um aðgerðir lögreglu á þessum tíma kemur fram hjá ónefndum lögreglumanni sem var við störf þennan dag: <blockquote>Hluti mótmælenda á þessum tíma var vissulega góðkunningjar lögreglunnar og ungt róttækt fólk. Stór hluti var þó „venjulegir“ borgarar sem dags daglega myndu ekki taka þátt í skemmdarverkum, ofbeldi eða svívirða lögreglumenn við skyldustörf. [...] Mér virðist söguskýringin ætla að verða sú að þeir sem komu illa fram í mótmælunum og gengu of langt hafi bara verið lítill hópur góðkunningja lögreglunnar. Ekkert er fjær sanni í mínum huga.<ref name=":2" />{{rp|82}}</blockquote> === Þrettándi mótmælafundur, 3. janúar 2009 === Þrettándi laugardagsfundurinn var haldinn 3. janúar 2009 undir yfirskriftinni „Breiðfylking gegn ástandinu“.<ref>{{tímarit.is|5244935|Dagný Dimmblá sló í gegn|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=5.1.2009|blaðsíða=11}}</ref> Ræðumenn voru Halldóra Guðrún Ísleifsdóttir kennari og grafiskur hönnuður,<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/hgi030109.pdf Raddir fóklsins: Ræða Halldóru Guðrúnar Ísleifsdóttur 3. janúar, 2009.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref>, Einar Már Guðmundsson rithöfundur <ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/emg030109.pdf Raddir fólksins: Ræða Einars más Guðmundssonar 3. janúar 2009]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> og Dagný Dimmblá Jóhannsdóttir, 8 ára nemandi í Ísaksskóla.<ref>{{tímarit.is|401628|Átta ára stúlka í ræðustól|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=4. janúar 2009|blaðsíða=2}}</ref> Skipuleggjendur töldu að um 5.000 manns hefðu verið á Austurvelli, en lögregla taldi nokkuð færri.<ref>{{tímarit.is|4016280|Þúsundir á Austurvelli|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=1|útgáfudagetning=4.1.2009}}</ref> <gallery> Image:W13 Hördur Torfason organizer 0366.JPG|Hörður Torfason. Image:W13 Protesters 0394.JPG|Mótmælendur með skilti. Image:W13 Einar Már Gudmundsson speaker 0477.JPG|Einar Már Guðmundsson. Image:W13 Protesters 0412.JPG|Mótmælandi með öryggisgleraugu og öryggishjálm. Image:W13 Protesters 0434.JPG|Mótmælendur á Austurvelli. </gallery> === Fjórtándi mótmælafundur, 10. janúar 2009 === Fjórtándi laugardagsfundurinn var haldinn kl. 15:00 laugardaginn 10. janúar. Ræðumenn voru [[Þorvaldur Þorvaldsson]] trésmiður, [[Lilja Mósesdóttir]] hagfræðingur,<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/pistlar/penninn/lilja-mosesdottir/nr/574|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090130155618/www.smugan.is/pistlar/penninn/lilja-mosesdottir/nr/574|website=Smugan|date=10. janúar 2009|title=Þegar ekkert er eins og áður|author=Lilja Mósesdóttir|archive-date=30.1.2009}}</ref> og Lárus Páll Birgisson sjúkraliði.<ref>{{cite web|url=http://this.is/nei/?p=2430|website=Nei.|title=En þjóðin er þér ósammála|date=13. janúar 2009|author=Lárus Páll Birgisson|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090130154239/http://this.is/nei/?p=2430|archive-date=30.1.2009}}</ref> Skipuleggjendur töldu að um 4.000 manns hefðu mætt á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|6425368|Sandkorn|blað=DV|útgáfudagsetning=12.1.2009|blaðsíða=14}}</ref> <gallery> Image:W14 Lilla Mosesdottir speaker 0741.JPG|Lilja Mósesdóttir Image:W14 Protesters 0711.JPG|Mótmælandi með skilti með „Fjandafælu“ [[Jón lærði Guðmundsson|Jóns lærða]]. Image:W14 Protesters 0801.JPG|Horft yfir mannfjöldann á Austurvelli. Image:W14 Protesters 1063.JPG|Fánar mótmælenda. </gallery> === Fimmtándi mótmælafundur, 17. janúar 2009 === Fimmtándi laugardagsfundurinn fór fram 17. janúar 2009 kl. 15:00. Á fjórða þúsund manns mættu á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|5245740|Yfir þrjú þúsund á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=19.1.2009|blaðsíða=8}}</ref> Ræðumenn voru Svanfríður Anna Lárusdóttir, sem var atvinnulaus, og [[Gylfi Magnússon]] dósent í viðskiptafræði við Háskóla Íslands.<ref>{{cite web|url=http://www3.hi.is/%7Egylfimag/A_Austurvelli_17-1-09.pdf|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090425050335/http://www3.hi.is/%7Egylfimag/A_Austurvelli_17-1-09.pdf|title=Ræða á Austurvelli 17. janúar 2009|author=Gylfi Magnússon|date=17. janúar, 2009|website=Hi.is|archive-date=25.4.2009}}</ref> Mótmæli fóru fram á sex stöðum á landinu þennan dag: Reykjavík, Ísafirði, Akureyri, Dimmuborgum í Mývatnssveit, Selfossi og Egilsstöðum.<ref>{{cite web|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090417233855/ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item246628/|archive-date= 17.4.2009|website=Ruv.is|date=17. janúar 2009|title=Mótmælt á sex stöðum á landinu|url=http://ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item246628/}}</ref><ref>{{cite web|url=https://larahanna.blog.is/blog/larahanna/entry/774190/|author=Lára Hanna Einarsdóttir|date=18.1.2009|title=Mótmælt víða um land|website=blog.is}}</ref> Samtökin Nýjar raddir sem [[Ástþór Magnússon]] stofnaði til höfuðs Röddum fólksins, efndu til samkomu við Austurvöll sama dag klukkan 15:15. Þar áttu umræður að hefjast með stuttu ávarpi og þá átti orðið að vera laust. Lögreglan mætti á staðinn og fjarlægði sendiferðabíl og annan búnað Nýrra radda. Í framhaldi kærðu Nýjar raddir framgöngu lögreglu.<ref>{{cite web|url=http://lydveldi.blog.is/blog/lydveldi/entry/774223/|title=STJÓRNSÝSLUKÆRA vegna Lögreglunnar í Reykjavík|author=Ástþór Magnússon|website=blog.is|date=17.1.2009}}</ref> <gallery> Image:W14x Protesters 0976.JPG|Hópur heilbrigðisstarfsfólks mótmælir niðurskurði vegna Bankahrunsins. Image:W14x Protesters at Austurvöllur 0993.JPG|Mótmælaskilti þar sem má sjá skrifað „Helvítis fokking fokk!“ og „Ég er ekki þjóðin“. Image:W14x Speaker Gylfi Magnusson 1025.JPG|Gylfi Magnússon. Image:W14x Speaker Svanfridur Anna Larusdottir 1060.JPG|Svanfríður Anna Lárusdóttir. Image:W14x Protesters 1099.JPG|Súpueldhús á Austurvelli. </gallery> === Mótmæli við Alþingishúsið, 20. janúar 2009 === Þriðjudaginn 20. janúar kom Alþingi saman á ný eftir jólafrí og Raddir fólksins höfðu boðað mótmæli af því tilefni. Krafa mótmælenda var að boðað yrði til kosninga sem fyrst. Þingsetning var klukkan 13:00. Þá var hópur mótmælenda mættur á Austurvöll og fjölgaði eftir því sem leið á daginn. Mótmælendur slógu á trommur og hrópuðu slagorðið „Vanhæf ríkisstjórn“. Sturla Jónsson var með gasknúnar flautur sem gáfu frá sér mikinn hávaða.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/20/piparudi_og_handtokur/|title=Piparúði og handtökur við Alþingi|website=Mbl.is|date=20.1.2009}}</ref> Lögreglumenn í óeirðabúningum skipuðu sér framan við Alþingishúsið og í Alþingisgarðinum til að varna mótmælendum inngöngu í Alþingishúsið. Um 20 manns voru handteknir í Alþingisgarðinum og fluttir í bílakjallara Alþingis.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22324/|title=Myndskeið: Þjóðin var í Alþingisgarðinum|website=Mbl.is|date=20.1.2009}}</ref> Mótmælendur á Austurvelli hentu reyksprengjum og súrmjólk á lögregluna sem beitti bæði kylfum og piparúða á mótmælendur.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22325/|title=Myndskeið: Beittu kylfum á mótmælendur|website=Mbl.is|date=20.1.2009}}</ref> Margar rúður í Alþingishúsinu voru brotnar. Töluverður fjöldi mótmælenda hélt áfram trommuslætti eftir að þingmenn hurfu úr þinghúsinu, og um sjöleytið var kveiktur bálköstur norðan við Skálann, viðbyggingu Alþingishússins.<ref name=":2" />{{rp|101}} Í blöðunum var mótmælunum lýst sem mestu mótmælum Íslandssögunnar frá 1949<ref>{{tímarit.is|5245813|Mestu mótmæli frá 1949|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=21.1.2009|blaðsíða=1}}</ref> og farið var að tala um þau sem „byltingu“.<ref>{{tímarit.is|6364164|Janúarbyltingin á Austurvelli|blað=DV|útgáfudagsetning=21.1.2009|blaðsíða=2}}</ref> Fyrr um kvöldið höfðu mótmælendur reynt að kveikja í [[Óslóartréð|Óslóartrénu]] þar sem það stóð en eldurinn hafði slokknað af sjálfu sér.<ref>{{cite web|url=http://www.visir.is/osloartred-fellt-og-brennt/article/2009276463267|title=Oslóartréð fellt og brennt|date=20.1.2009|website=Vísir.is}}</ref> Laust fyrir miðnætti gerðu nokkrir mótmælendur aðra atlögu að trénu með því að klippa á víra sem héldu því uppi. Eftir dágóða stund tókst að fella tréð. Mótmælendur drógu tréð fyrir framan Skálann á Austurvelli<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/21/osloartred_borid_a_balid/|title=Óslóartréð borið á bálið|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Gerðar voru nokkrar tilraunir til þess að kveikja í trénu en erfitt reyndist að fá það til að loga. Það hafðist þó að lokum og bálið logaði lengi þar sem mótmælendur bættu á það eldsmat af nærliggjandi byggingarsvæðum. Um tvöleytið hófu lögregla og slökkvilið að slökkva bálið og aðra elda sem mótmælendur höfðu kveikt á Austurvelli. Aðgerðum lögreglu lauk ekki fyrr en um klukkan 3 um nóttina.<ref name=":2" />{{rp|103}} Nokkrir eftirmálar urðu eftir þessi mótmæli, þar sem [[Geir Jón Þórisson]] hélt því fram í skýrslu lögreglu um mótmælin árið 2012 að þingmenn [[Vinstri græn]]na, [[Steingrímur J. Sigfússon]] og [[Álfheiður Ingadóttir]], hefðu gagnrýnt störf lögreglu í þinghúsinu þennan dag. Hann hélt því líka fram að Álfheiður hefði verið í sambandi við mótmælendur í Alþingisgarðinum fyrr um daginn með farsíma úr þinghúsinu.<ref name=":2" />{{rp|98}} Álfheiður vísaði því á bug að hún hefði stýrt mótmælunum við húsið.<ref>{{cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/alfheidur-oskar-gagna-fra-logreglu|title=Álfheiður óskar gagna frá lögreglu|date=27.2.2012|website=RÚV}}</ref> Þetta varð samt tilefni [[samsæriskenning]]ar um að mótmælin hefðu í raun ekki verið sjálfsprottin heldur skipulögð af Vinstri grænum (sem voru í stjórnarandstöðu) og hafi lyktað með eins konar [[valdarán]]i.<ref>{{cite web|url=https://www.althingi.is/altext/140/03/r29141646.sgml|author=Vigdís Hauksdóttir|title=Ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur stjórnlagaráðs að frumvarpi til stjórnarskipunarlaga|date=29.3.2012|website=Alþingi.is}}</ref><ref>{{cite web|url=https://andriki.is/2010/10/07/fimmtudagur-7-oktober-2010/|title=Fimmtudagur 7. október 2010|date=7.10.2010|website=Andríki}}</ref><ref>{{cite web|url=https://kjarninn.is/skodun/2018-09-18-rytingsstunga-nasistanna-yfirfaerd-island-ii/|author=Þorvaldur Logason|title=Rýtingsstunga nasistanna yfirfærð á Ísland II|date=20.9.2018|website=Kjarninn}}</ref> <gallery> Image:W15 090120-DSC01585.JPG|Trommusláttur framan við Alþingishúsið. Image:W15 Police 1445.JPG|Mótmælendur slá á fötur upp við lögreglumenn sem standa þétt upp við Alþingishúsið. Image:W15 Protesters 1231.JPG|Reykur vegna blysa og reyksprengja yfir Austurvelli. Image:W15 Protesters 1253.JPG|Lögregla ræðir við mótmælendur. Image:W15 Protesters 1807.JPG|Fólk safnast við bálköstinn um kvöldið. </gallery> === Mótmæli við Stjórnarráðið og Alþingishúsið, 21. janúar 2009 === Daginn eftir þingsetningu mættu mótmælendur á Austurvöll klukkan eitt. Jarðarför átti að vera í Dómkirkjunni klukkan 3 og mótmælendur fluttu sig því að Stjórnarráðinu þar sem mótmælin héldu áfram. Stór hópur lögreglumanna í óeirðabúnaði þurfti að aðstoða ráðherra við að komast þaðan. Mótmælendur veittust að forsætisráðherra, Geir Haarde, þegar hann steig út í ráðherrabílinn og [[Hallgrímur Helgason]] rithöfundur barði með báðum hnefum á húddið á bílnum þegar hann ók frá Stjórnarráðinu í gegnum mannþröngina um klukkan tvö.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22350/|title=Erlendir fjölmiðlar fjalla um atvikið við stjórnarráðið|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref><ref>{{cite web|url=http://news.bbc.co.uk/2/hi/europe/7843412.stm |title=Protesters hit Icelandic PM's car|date=21.1.2009|website=BBC NEWS}}</ref> Eftir það héldu mótmælin áfram nokkra stund en færðust svo aftur inn á Austurvöll. Þar var þögn meðan á jarðarförinni stóð. Dómkirkjuprestur hafði beðið mótmælendur um að hafa hljótt við kirkjuna.<ref>{{tímarit.is|5245874|Aðsúgur gerður að ráðherra|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=22.1.2009|blaðsíða=14}}</ref> Mótmælin héldu svo áfram eftir 4. Lögreglan sló skjaldborg um Alþingishúsið líkt og daginn áður og varð fyrir eggjakasti. Innan dyra hafði boðaður þingfundur hins vegar verið felldur niður. Mótmælendur reyndu að kveikja bál á nokkrum stöðum á Austurvelli en þau voru slökkt jafnharðan.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22337/|title=Myndskeið: Mótmæla aftur í dag|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Klukkan 8 um kvöldið hófst fundur Samfylkingarfélagsins í Reykjavík í [[Þjóðleikhúsið|Þjóðleikhúskjallaranum]]. Þangað hélt stór hópur mótmælenda og kveikt var bál utan við innganginn. Á fundinum ályktaði félagið að slíta bæri stjórnarsamstarfinu við Sjálfstæðisflokkinn.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/21/samthykktu_alyktun_um_stjornarslit/|title=Samþykktu ályktun um stjórnarslit|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Eftir að fundinum lauk héldu mótmælendur aftur á Austurvöll þar sem lögregla varð fyrir grjótkasti og beitti piparúða til að dreifa mannfjöldanum. Piparúðinn kláraðist um miðnætti og tók lögreglan þá til þess bragðs að sprengja [[táragas]]sprengjur í fyrsta sinn frá 1949.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/22/taragasi_beitt_a_austurvelli/|date=22. janúar, 2009|title=Táragasi beitt á Austurvelli|website=Mbl.is}}</ref> Ein örsaga frá þessu kvöldi sem er höfð eftir í bókinni ''Hrunið'' eftir [[Guðni Th. Jóhannesson|Guðna Th. Jóhannesson]] er að svissneski listaverkasafnarinn [[Francesca Thyssen-Bornemisza]] hafi haldið kvöldverðarboð fyrir íslenska myndlistarmenn á veitingastaðnum Við Tjörnina og lyktin af táragasinu borist gestum sem stóðu og drukku kampavín á svölunum.<ref>{{cite journal|author=Benedikt Jóhannesson|year=2009|journal=Skírnir|volume=183|number=2|title=Í skugga hrunsins: Ritdómar|page=519|url=https://timarit.is/gegnir/991008671949706886}}</ref> Thyssen-Bornemisza var áberandi bakhjarl íslenskrar myndlistar á þessum tíma og árin eftir hrun. Eftir að táragasinu var beitt færðu mótmælendur sig aftur að Stjórnarráðinu þar sem hópur lögreglumanna stóð fyrir framan húsið og varð fyrir töluverðu grjótkasti. Um klukkan 2 gerðist það hins vegar að hópur mótmælenda tók sér stöðu framan við lögreglumennina til að verja þá fyrir grjótkastinu og hvetja fólk til að hætta því. Eftir það róuðust mótmælin.<ref name=":2" />{{rp|120}} Næstu daga var kallað eftir því að mótmælendur sýndu andstöðu við ofbeldi með því að auðkenna sig með appelsínugulum lit (sem var vísun í [[Appelsínugula byltingin|appelsínugulu byltinguna]] í Úkraínu 2004-5).<ref>{{tímarit.is|5245941|Mótmæla ofbeldi|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=23.1.2009|blaðsíða=17}}</ref> Sjö lögreglumenn slösuðust í mótmælunum, aðallega út af grjótkasti.<ref name=":2" />{{rp|120}} <gallery> Image:W15a Protesters 1894.JPG|Lögreglumenn við Stjórnarráðið. Image:W15a Protesters 1897.JPG|Mótmæli við Stjórnarráðið. Image:W15a Protesters 1919.JPG|Mótmælaskilti við Stjórnarráðið. Image:W15a Protesters 1943.JPG|Hópur mótmælenda við Stjórnarráðið. Image:W15b Protesters 2269.JPG|Lögreglumenn mynda skjaldborg við Alþingishúsið. </gallery> === Mótmæli við Alþingishúsið, 22. janúar 2009 === [[Mynd:W15c Protesters 2580.JPG|thumb|Mótmælendur slá á trommur.]] Á fimmtudeginum var mótmælt sem fyrr og trommur barðar, en mótmælin voru mun friðsamlegri en dagana tvo þar á undan. Áætlað var að 400-500 manns hefðu mætt á Austurvöll. Sumir mótmælendur færðu lögreglumönnum blóm. Ýmis samtök sem höfðu tekið þátt í mótmælunum sendu frá sér yfirlýsingar þar sem ofbeldi gegn lögreglu var fordæmt. Raddir fólksins og ýmsir aðrir hópar boðuðu hlé á mótmælum föstudags- og laugardagskvöld þar sem áfengi og mótmæli færu ekki saman.<ref>{{tímarit.is|5245940|Söngur og rósir á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=23.1.2009|blaðsíða=17}}</ref> Margir mótmælendur auðkenndu sig með appelsínugulum borðum og tóku sér sumir stöðu með lögreglu við þinghúsið. Seinna um kvöldið var lögreglumönnum í óeirðabúnaði skipt út fyrir lögreglumenn í hefðbundnum einkennisbúningi.<ref name=":2" />{{rp|128}} Mótmælin stóðu engu að síður fram yfir 11 um kvöldið. <blockquote>Þrátt fyrir meiðsl á fólki, beinbrotna mótmælendur eftir barsmíðar lögreglu, þrátt fyrir að táragasi hafi verið beitt til að sundra mótmælendum og lögreglumaður dvalið á sjúkrahúsi í skammtímalegu eftir miðvikudaginn létu mótmælendur ekki bilbug á sér finna og mættu aftur í gær, fimmtudaginn 22. janúar, til aðgerða á Austurvelli. Lögreglan virðist spila ''good cop-bad cop'' að hætti bíómynda: nú var Geir Jón á svæðinu og fór þá allt friðsamlega fram. Grímuklæddir og grímulausir höfðu hátt saman, í ró og spekt. Mótmælendur færðu lögreglumönnum blóm og heitt kakó. Einn og einn var tekinn af lögreglu, en það var að mestu gert ofstopalaust. - Nei.<ref>{{cite web|url=http://this.is/nei/?p=3221|website=Nei.|date=23. janúar 2009|title=''Good cop''-dagur á Austurvelli|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090130152753/http://this.is/nei/?p=3221|archive-date=30.1.2009|url-status=dead}}</ref></blockquote> === Sextándi mótmælafundur, 24. janúar 2009 === Sextándi laugardagsfundurinn fór fram 24. janúar klukkan 3 á vegum Radda fólksins. Ræðumenn voru [[Magnús Björn Ólafsson]] blaðamaður, [[Hildur Helga Sigurðardóttir]] blaðamaður, Jakobína Ingunn Ólafsdóttir stjórnsýslufræðingur og [[Guðmundur Andri Thorsson]] rithöfundur. Um það bil 6000 manns tóku þátt í mótmælunum.<ref>{{cite web|url=http://www.ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item247637/|title=Allt að 6000 á Austurvelli í dag|date=24.1.2009|website=RÚV|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090206120317/http://www.ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item247637/|archive-date=6.2.2009}}</ref> Samkvæmt dagbók lögreglu fóru mótmælin vel fram og mun jákvæðari andi en dagana á undan. Margir auðkenndu sig með appelsínugulum lit til að sýna andstöðu við ofbeldi. Aðgerðum lögreglu lauk fyrir 7.<ref name=":2" />{{rp|142}} <gallery> Image:W16 Drummers 02618.JPG|Trommað við Alþingishúsið. Image:W16 Thorvaldur performs 02631.JPG|[[Þorvaldur Þorvaldsson]] trésmiður syngur. Image:W16 Speaker Magnus Björn Olafsson 2682.JPG|Magnús Björn Ólafsson með appelsínugulan borða. Image:W16 Protesters 2687.JPG|Mótmælaskilti í líki umferðarskiltis. Image:W16 Protester 2729.JPG|Mótmælendur á Austurvelli. Appelsínugulur litur er áberandi. </gallery> === Stjórnarslit, 26. janúar 2009 === Föstudaginn 23. janúar hafði Geir H. Haarde, forsætisráðherra, boðað til blaðamannafundar í Valhöll þar sem hann sagði frá því að hann hefði greinst með [[krabbamein]] og hygðist segja af sér formennsku í flokknum.<ref>{{tímarit.is|5246178|Aðdragandi sögulegra slita|blað=Morgunblaðið|höfundur=Una Sighvatsdóttir|útgáfudagsetning=27.1.2009|blaðsíða=15}}</ref> Samfylkingin brást við því með tilboði um [[þjóðstjórn]] undir forsæti [[Jóhanna Sigurðardóttir|Jóhönnu Sigurðardóttur]], þáverandi félagsmálaráðherra. Þetta þótti Sjálfstæðismönnum óaðgengilegt skilyrði og töluðu um ístöðuleysi samstarfsflokksins eftir brotthvarf formannsins, [[Ingibjörg Sólrún Gísladóttir|Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur]], sem greindist með krabbamein í höfði í september 2008.<ref>{{cite web|url=http://mbl.is/mm/frettir/sjonvarp/22438/|title=Ásaka hvert annað um hroka|date=26.1.2009|website=Mbl.is}}</ref><ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/kosning/2009/01/26/sett_fram_til_ad_knyja_fram_stjornarslit/|title=Sett fram til að knýja fram stjórnarslit|date=26.1.2009|website=Mbl.is}}</ref><ref>{{tímarit.is|4020086|Deila um ástæður slitanna|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=27.1.2009|blaðsíða=8}}</ref> Sunnudaginn 25. janúar, tilkynnti þáverandi viðskiptaráðherra, [[Björgvin G. Sigurðsson]], um afsögn sína. Sama dag var tilkynnt að þáverandi forstjóri fjármálaeftirlitsins [[Jónas Fr. Jónsson]] og stjórn þess myndu segja af sér. Með þessu kvaðst Björgvin vera að axla pólitíska ábyrgð sem viðskiptaráðherra á [[Bankahrunið á Íslandi|bankahruninu]]. Mánudaginn 26. janúar sagði [[Jón Sigurðsson (f. 1941)|Jón Sigurðsson]] sig úr bankaráði Seðlabankans.<ref>{{tímarit.is|5246178|Sagði sig úr bankaráði Seðlabanka Íslands|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=27.1.2009|blaðsíða=14}}</ref> Mánudaginn 26. janúar 2009, funduðu Geir H. Haarde og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir í Alþingishúsinu. Á þeim fundi var ákveðið að slíta ríkisstjórnarsamstarfi flokkanna. Að fundi loknum gekk Geir H. Haarde á fund forseta Íslands, [[Ólafur Ragnar Grímsson|Ólafs Ragnars Grímssonar]], á [[Bessastaðir|Bessastöðum]] og baðst lausnar fyrir hönd ráðuneytis síns og ríkisstjórnarinnar.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/kosning/2009/01/26/geir_til_bessastada_klukkan_16/|title=Geir til Bessastaða klukkan 16|date=26.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Lítill hópur mótmælenda fagnaði stjórnarslitunum með trommuslætti á Austurvelli. Nokkru áður var farið að nota heitið „búsáhaldabyltingin“ um mótmælin dagana á undan og eftir stjórnarslitin festist sú orðanotkun í sessi. Dagana á eftir var mynduð [[Fyrsta ráðuneyti Jóhönnu Sigurðardóttur|minnihlutastjórn undir forsæti Jóhönnu Sigurðardóttur]] með þátttöku [[Vinstri græn]]na. [[Framsóknarflokkurinn]] féllst á að verja stjórnina falli með því skilyrði að boðað yrði til kosninga um vorið. [[Alþingiskosningar 2009]] voru svo haldnar í apríl. Eitt nýtt framboð, [[Borgarahreyfingin]], spratt beinlínis upp úr mótmælunum á Austurvelli og fékk fjóra þingmenn í kosningunum.<ref>{{tímarit.is|5249027|Borgarahreyfingin - þjóðin á þing|blað=Morgunblaðið|höfundur=Þór Saari|útgáfudagsetning=17.3.2009|blaðsíða=19}}</ref> <gallery> Image:W16a Protester 02999.JPG|Mótmælandi á Austurvelli. Image:W16a Bessastadir 03017.JPG|Sjónvarpsfólk bíður komu forsætisráðherra til Bessastaða. Image:W26a Geir H. Haarde arrives 03030.JPG|Geir H. Haarde kemur til Bessastaða. Image:W16a Resignation 3041.JPG|Geir H. Haarde tilkynnir fjölmiðlum afsögn sína. </gallery> === Sautjándi mótmælafundur, 31. janúar 2009 === Sautjándi laugardagsfundur Radda fólksins var haldinn 31. janúar og kynntur sem „sigurhátíð“.<ref>{{tímarit.is|5246507|Sautjándi mótmælafundurinn|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=2.2.2009|blaðsíða=7}}</ref> Um 2000 manns mættu á fundinn. Þjóðkórinn söng ættjarðarlög. Ræðumenn voru Viðar Hreinsson bókmenntafræðingur, [[Katrín Snæhólm Baldursdóttir]] myndlistarkona og Viðar Þorsteinsson heimspekingur. Um kvöldið voru tónleikar á skemmtistaðnum NASA við Austurvöll undir yfirskriftinni „Búsáhaldaboogie“. Þar komu fram [[Mug­i­son]], [[Sudd­en We­ather Change]], [[Reykja­vík (hljómsveit)|Reykjavík]], [[XXX Rottweilerhundar]] og [[Jeff Who]].<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/folk/frettir/2009/01/31/sigurhatid_radda_folksins_a_austurvelli/|title=Sigurhátíð Radda fólksins á Austurvelli|date=31.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> <gallery> Image:W17 Chorus of the Nation 3322.JPG|Þjóðkórinn. Image:W17 Katrin Snæholm Baldursdottir speaker 3389.JPG|Katrín Snæhólm Baldursdóttir. Image:W17 Protesters 3402.JPG|Hörður Torfason í hópi mótmælenda. </gallery> === Fleiri mótmælafundir í kjölfar Bankahrunsins === Næstu mánuði héldu laugardagsfundir áfram á vegum Radda fólksins, þótt mun færri mættu á flesta þeirra en áður. Krafa mótmælenda var að stjórn Seðlabanka Íslands myndi víkja.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/02/07/thyskir_sparifjareigendur_i_hopi_motmaelenda/|title=Þýskir sparifjáreigendur í hópi mótmælenda|date=7.2.2009|website=Mbl.is}}</ref> Þetta breyttist þegar fyrstu samningarnir vegna [[Icesave]]-reikninganna litu dagsins ljós, en fjölmenn mótmæli vegna þeirra voru sumarið 2009, meðal annars á vegum aðgerðahópsins [[InDefence]].<ref>{{tímarit.is|5260731|„Hvar er forsetinn með öll sín sambönd?“|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=14.8.2009|blaðsíða=2|höfundur=Sigurður Bogi Ævarsson}}</ref> Alls urðu laugardagsfundir Radda fólksins fleiri en 30.<ref>{{cite web|url=https://www.visir.is/g/2009495068878/raddir-folksins-a-austurvelli-i-dag|title=Raddir fólksins á Austurvelli í dag|date=20.6.2009|website=Vísir.is}}</ref> Allt árið 2010 var mótmælt vegna uppgjörs [[húsnæðislán]]a og [[gengislán]]a almennings. Þessi mótmæli náðu hámarki 4. október 2010 þegar allt að 7.000 mættu á Austurvöll,<ref name=":2" />{{rp|233}} bál voru kveikt og flugeldar sprengdir.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2010/10/04/metfjoldi_a_austurvelli/|title=Metfjöldi á Austurvelli|author=Baldur Arnarsson|date=4.10.2010|website=Mbl.is}}</ref> == Mótmælendur == Samkvæmt íslensku kosningarannsókninni sem er gerð á landsvísu eftir hverjar kosningar, sögðust 17% svarenda hafa tekið þátt í mótmælum í kjölfar Bankahrunsins og 70% sögðust hafa verið hlynnt mótmælunum.<ref>{{cite conference|title=Búsáhaldabyltingin: Pólitískt jafnræði og þátttaka almennings í mótmælum|author=Eva Heiða Önnudóttir|conference=Þjóðarspegillinn|year=2011|page=39|url=https://skemman.is/handle/1946/10251}}</ref> Rannsóknin sýndi að ekki var mikill munur á þeim sem tóku þátt og þeim sem ekki tóku þátt hvað varðar menntun og tekjur, en hvatar á borð við áhuga á stjórnmálum, að telja sig vinstra megin við miðju í stjórnmálum og að telja mikla hagsmuni vera í húfi, voru lykilástæður þátttöku. Önnur rannsókn sem var gerð á handahófskenndu 609 manna úrtaki á höfuðborgarsvæðinu sýndi að 25% eða fjórðungur íbúa tók þátt í einhverjum mótmælum á Austurvelli í janúar 2009. Mótmælin urðu vettvangur til þess að afla sér upplýsinga um Bankahrunið, efnahagsleg óvissa var áberandi og landsmenn vildu frekari skýringar.<ref name="konnun" /><ref>{{cite journal|title=Economic Crisis and Popular Protest in Iceland, January 2009: The Role of Perceived Economic Loss and Political Attitudes in Protest Participation and Support|author=Jón Gunnar Bernburg|journal=Mobilization: An International Quarterly|year=2015|volume=20|number=2|pages=231–252|doi=10.17813/1086-671X-20-2-231}}</ref> Niðurstöður sýndu að fólk sem var óánægt með lýðræðið og taldi vera spillingu í stjórnmálum, sérstaklega vinstrisinnað fólk, var mun líklegra til að mæta og taka þátt í mótmælunum.<ref name="konnun">{{cite conference|title=Hverjir tóku þátt í Búsáhaldabyltingunni?|author=Jón Gunnar Bernburg, Berglind Hólm Ragnarsdóttir, Sigrún Ólafsdóttir|conference=Þjóðarspegillinn|year=2010|url=https://skemman.is/handle/1946/6856}}</ref> Þau sem að höfðu neikvæðar væntingar um framtíðarstöðu sína og lífskjör voru 15 sinnum líklegri til að sækja mótmælin reglulega, burtséð frá því hver þáverandi lífskjör þeirra voru. Þeir landsmenn sem skilgreindu sig lengst til [[Vinstristefna|vinstri]] voru 50 sinnum líklegri til þess að mæta ítrekað á mótmælin en þeir sem skilgreindu sig lengst til [[Hægristefna|hægri]]. Vantraust á stjórnmálakerfinu hafði líka áhrif; fólk sem bar lítið traust til stjórnmálakerfisins var 6 sinnum líklegra til að mæta á mótmælin. Fólk sem taldi að það væru ójöfn tækifæri í landinu vegna spillingar var miklu líklegra til þess að taka ítrekað þátt í mótmælunum á Austurvelli. Ef hámarks- og lágmarksgildi í mælingunni eru skoðuð, voru þau sem mældust hæst 150 sinnum líklegri til þess að mæta ítrekað en þau sem mældust lægst.<ref name="konnun" /> === Mótmælendahópar, samtök og hreyfingar === Í kjölfar efnahagshrunsins urðu til hópar fólks sem hafði áhyggjur af ástandinu og vildu leggja sitt af mörkum til að freista þess að hafa áhrif. Búsáhaldabyltingin, efnahagskreppan og viðbrögð hinna ýmsu ríkisstjórna við henni, höfðu þau áhrif að fjöldi nýrra grasrótarhreyfinga og stjórnmálaflokka varð til næstu ár á eftir. * [[Raddir fólksins]] voru samtök sem vildu ná saman fólki til þess að mótmæla á friðsaman hátt. Samtökin, með [[Hörður Torfason|Hörð Torfason]] í broddi fylkingar, héldu vikuleg mótmæli á Austurvelli frá 11.október til og með 27.júní 2009 auk annarra funda þar sem fjöldi ólíkra ræðumanna kom fram. * [[Mótmælasamtökin Nýir tímar]] var undir forystu [[Kolbrún Baldvinsdóttir|Kolbrúnar Baldvinsdóttur]] og stóð að fyrstu mótmælunum ásamt Röddum fólksins, og fyrsta „þjóðfundinum“ á Arnarhóli 1. desember, ásamt [[Borgarahreyfingin|Borgarahreyfingunni]]. * [[Neyðarstjórn kvenna]] var femínískur aðgerðahópur sem var stofnaður í október 2008. Þær stóðu fyrir ýmsum aðgerðum sem voru áberandi í mótmælunum á Austurvelli. * [[Andspyrna (hreyfing)|Andspyrna]] var hreyfing anarkista sem stóð fyrir fjölbreyttum aðgerðum auk virkrar þátttöku í mótmælunum á Austurvelli. * [[Borgarahreyfingin]] - þjóðin á þing var upphaflega regnhlífarsamtök ýmissa hópa sem höfðu tekið þátt í mótmælunum. Árið 2009 var stofnaður stjórnmálaflokkur með sama nafni upp úr hreyfingunni. Merki flokksins var appelsínugul slaufa, sem var vísun í tákn andstöðu við ofbeldi í mótmælunum í desember það ár. * [[InDefence]] voru samtök sem stofnuð voru í kjölfar þess að [[ríkisstjórn Bretlands]] kyrrsetti eignir [[Landsbankinn|Landsbankans]] í Bretlandi til að tryggja innistæður breskra sparifjáreigenda 8. október 2008. Samtökin höfðu sig mest í frammi í mótmælum vegna [[Icesave]]-samninganna sumarið 2009. * [[Hagsmunasamtök heimilanna]] voru stofnuð 15.janúar 2009. Markmið þeirra var að taka á brýnum fjárhagsvanda heimilanna sem skapaðist í kjölfar efnahagshrunsins og að forða heimilunum í landinu frá ósanngjarnri eignaupptöku, óbærilegum skuldaklyfjum og upplausn. Samtökin voru áberandi í mótmælum gegn lögum um uppgjör lána árið 2010. == Aðgerðir lögreglu == Lögreglan á Íslandi fékk sérhannaðan [[óeirðalögregla|óeirðabúnað]] árið 2002 í tengslum við NATO-fund á Íslandi þar sem var búist við mótmælum. Verklagsreglur um [[mannfjöldastjórnun]] voru gefnar út í apríl 2002. Ekki reyndist þörf á þeim viðbúnaði, en lögreglan ákvað að viðhalda þeirri þjálfun sem fram hafði farið og halda áfram að verða sér úti um nauðsynlegan búnað. Íslenska lögreglan þurfi lítið að beita sér vegna mótmæla fyrr en árið 2005 þegar vörubílstjórar mótmæltu olíugjöldum og sköttum. Í mars 2008 brutust aftur út [[mótmæli vörubílstjóra á Íslandi 2008|mótmæli vörubílstjóra]] þar sem óeirðabúnaður var notaður, meðal annars [[piparúði]]. Þegar bankakerfið á Íslandi hrundi var búist við því að almenningur myndi gera áhlaup á bankana og að mögulega gætu brotist út [[óeirðir]]. [[Stefán Eiríksson]] lögreglustjóri lögreglu höfuðborgarsvæðisins (LRH) kallaði saman yfirlögregluþjóna og aðstoðarlögreglustjóra sunnudaginn eftir Bankahrunið. Þar ræddu þeir meðal annars um það sem gæti komið upp; til dæmis viðbrögð almennings ef [[greiðslukort]]afyrirtæki lokuðu og mögulega seðlaþurrð hjá bönkunum. Yfirstjórn LRH ákvað að lögreglan reyndi í lengstu lög að forðast valdbeitingu við störf sín við að halda aftur af mótmælendum, heldur reyna að ræða frekar við skipuleggjendur mótmælanna. Handtökur yrðu ekki framkvæmdar nema ómögulegt væri að koma ró á mannskapinn og þá ef líkamlegu ofbeldi væri beitt gegn lögreglumönnum eða öðrum.<ref name=":2" /> === Skýrsla um aðgerðir lögreglu í mótmælunum === [[Geir Jón Þórisson]] skrifaði árið 2012 skýrsluna „Samantekt á skipulagi lögreglu við mótmælin 2008-2011“ að beiðni Stefáns Eiríkssonar. Á þessu tímabili var Geir Jón starfandi yfirlögregluþjónn og kom að undirbúningi aðgerða. Skýrslan er ein mikilvægasta heimildin um aðgerðir lögreglu í mótmælunum.<ref name=":2" /> Skýrslan rekur stefnu og ákvarðanatöku lögreglustjóra höfuðborgasvæðisins sem og samantekt á einstaka mótmælum. Í lok skýrslunnar koma svo tölfræðiupplýsingar sem sýna meðal annars fjölda lögreglumanna sem tóku þátt í starfi á vettvangi mótmælanna. Skýrslan byggist aðallega á gögnum og skráningum úr lögreglukerfi þar sem dagbók var skrifuð fyrir hvern dag sem mótmæli voru. Farið var yfir umfjallanir fjölmiðla, greinaskrif og fleira, og þannig aflað upplýsinga um gagnrýni á framgöngu lögreglunnar í mótmælum. Skýrsluhöfundur taldi það kost að hann kom sjálfur að flestum mótmælunum.<ref name=":2" /> Varðandi skipulag lögreglu kom fram að lögreglumönnum var raðað í átta manna flokka sem stjórnað var af flokkstjórum. Fjöldi aðgerðahópanna tók mið af áætluðum fjölda mótmælenda og því hvort menn töldu að einhver átök myndu brjótast út. Fram kemur í skýrslunni að notast hafi verið við aðferðafræði mannfjöldastjórnunar. Því hafi einstaklingsframtak lögreglumanna ekki verið fyrir hendi og þar með auðveldara að tryggja öguð og markviss vinnubrögð. Í skýrslunni kemur vel fram það mikla álag sem var á lögreglumönnum vegna mótmælanna. Þá kom líka fram að lögregla var stundum of fáliðuð og vanmat umfang væntanlegra mótmæla, til dæmis á gamlársdag 2008. Helsta tölfræði sem kom fram í skýrslunni var eftirfarandi: * Fjöldi aðgerða lögreglu vegna mótmæla sem er lýst í skýrslunni voru 138. * Samtals störfuðu 4.714 lögreglumenn í öllum mótmælunum, margir komu við sögu oftar en einu sinni. * Ætla má að heildartímafjöldi sem lögregla var við störf tengdum mótmælum hafi verið um 26.656,5 klst. * Áætlaður kostnaður LRH vegna mótmæla á fyrrgreindu tímabili er 65-70 milljónir króna. Einn mótmælenda sem nefndur er í skýrslunni, [[Eva Hauksdóttir]], óskaði eftir að fá aðgang að skýrslunni. Eftir nokkra rekistefnu kvað úrskurðarnefnd upplýsingamála upp úr með að skýrslan skyldi afhent.<ref>{{cite web|url=http://www.unu.is/urskurdir/nr/8292|title=541/2014. Úrskurður frá 8. október 2014|vefsíða=Stjórnarráð Íslands}}</ref><ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2014/10/19/eva_hauks_faer_adgang_ad_skyrslu_geirs_jons/|title=Eva Hauks fær aðgang að skýrslu Geirs Jóns|date=19.10.2014|website=Mbl.is}}</ref> Skýrslan var afhent fjölmiðlum 24. október 2014. Ein­tökin voru síðar inn­kölluð eftir að í ljós kom að hægt var að sjá afmáðan text­a. Skýrslan inniheldur viðkvæmar persónuupplýsingar um 75 einstaklinga þar sem er greint frá fjölskylduhögum, geðrænum vandamálum og stjórnmálaskoðunum. [[Persónuvernd]] óskaði í kjölfarið eftir skýringum. Í svari lögreglu kom fram að starfsmenn sem sáu um að afmá texta höfðu aðeins „almenna tölvukunnáttu“. Alls kvörtuðu fimm til Persónuverndar vegna birtingar skýrslunnar<ref>{{cite web |url=https://www.personuvernd.is/efst-a-baugi/urskurdir-og-alit/2014/greinar/nr/1873 |title=Geymd eintak |access-date=2017-03-09 |archive-date=2014-11-06 |archive-url=https://web.archive.org/web/20141106094059/http://www.personuvernd.is/efst-a-baugi/urskurdir-og-alit/2014/greinar/nr/1873 |url-status=dead }}</ref><ref>{{cite web|url=http://stundin.is/frett/geir-jon-braut-log-vid-gerd-busahaldaskyrslunnar/|title=Lögreglustjórar brutu gegn mótmælendum|author=Áslaug Karen Jóhannsdóttir|date=4.3.2015|website=Stundin}}</ref> og einn aðili kærði Geir Jón Þórisson vegna ummæla í henni.<ref>{{cite web|url=https://www.visir.is/g/2014141039872/f/f/skodanir|date=30.10.2014|title=Skýrsla Geirs Jóns: "Sýnir að lögreglan stundar forvirkar rannsóknaraðgerðir“|author=Hjörtur Hjartarson|website=Vísir.is}}</ref> == Eftirmæli == Búsáhaldabyltingin hefur þótt umdeilt viðfangsefni. Fræðimenn hafa ólíkar skoðanir, deilt um mikilvægi hennar, arfleið og afleiðingar. Hún hefur einnig verið bitbein í pólítískri umræðu á ýmsum vettvangi. === Opinber umræða === * Í maí 2012 gerð [[Árni Johnsen]] lítið úr Búsáhaldabyltingunni og sagði "Hér varð engin Búsáhaldabylting" í umræðu á Alþingi um þjóðaratkvæðagreiðslu um nýja stjórnaskrá.<ref>http://www.althingi.is/altext/140/05/r18110741.sgml</ref> * [[Egill Helgason]] bloggaði í október 2012 um Reykjavíkurbréf [[Morgunblaðið|Morgunblaðsins]] þar sem lítið var gert úr búsáhaldabyltingunni og aðdranda hennar. Hann var afar ósáttur eftir lestur bréfsins þar sem hann vildi meina að þau væri tilraun til þess að endurskrifa söguna.<ref>{{cite web |url=http://eyjan.pressan.is/silfuregils/2012/10/07/ad-endurskrifa-soguna/ |title=Geymd eintak |access-date=2017-03-18 |archive-date=2017-09-02 |archive-url=https://web.archive.org/web/20170902221640/http://eyjan.pressan.is/silfuregils/2012/10/07/ad-endurskrifa-soguna/ |url-status=dead }}</ref> * [[Una Sighvatsdóttir]] fréttamaður skrifaði grein í október 2009 á [[mbl.is]] sem bar heitið „Búsáhaldabylting í andarstlitrunum“ þar sem hún sagði frá byltingunni og stiklaði á stóru um helstu vendipunkta í atburðarrásinni sem átti sér fyrri hluta árs 2009.<ref>http://www.mbl.is/greinasafn/grein/1302856/</ref> === Bækur === Skrifaðar hafa verið þó nokkrar bækur sem fjalla um búsáhaldabyltinguna. Bækurnar eru að mörgu leiti ólíkar og fjalla um hinar ýmsu hliðar byltingarinnar þrátt fyrir að þær fjalli í grunninn um sama efni. * ''Búsáhaldabyltingin – sjálfsprottin eða skipulögð?'' kom út árið 2013 og er höfundur hennar [[Stefán Gunnar Sveinsson]] sagnfræðingur og blaðamaður. Höfundur reynir að skýra hvernig mótmælin komu til. Bókin er byggð á skýrslum og og viðtölum fremur en fræðilegum kenningum. Að lokum reynir höfundur að svara spurningunni sem varpað er fram í titli bókarinnar.<ref>http://hrunid.hi.is/sagasidferdi/busahaldabyltingin/</ref> * ''Economic Crisis and Mass Protest – The Pots and Pans Revolution in Iceland'' er bók eftir [[Jón Gunnar Bernburg]], prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands sem kom út 2016. Í bókinni skýrir höfundur frá því hvernig efnahagskreppan leiddi til fjöldamótmæla á árunum 2008 og 2009. Bókina byggir höfundur á þriggja ára rannsóknarvinnu þar sem hann tók viðtöl mótmælendur, skoðaði orðræðu í samfélaginu ásamt því að skoða gögn lögreglu. Þá eru mótmælin sett í samhengi við önnur nýleg fjöldamótmæli sem hafa átt sér stað víða um heim.<ref>https://www.routledge.com/Economic-Crisis-and-Mass-Protest-The-Pots-and-Pans-Revolution-in-Iceland/Bernburg/p/book/9781472425478</ref> * ''Útistöður'' er skrifuð af [[Margrét Tryggvadóttir|Margréti Tryggvadóttir]] bókmenntafræðingi og kom út árið 2014. Í bókinni lýsir hún eigin þáttöku í mótmælunum sem leiddu svo til setu hennar á Alþingi vorið 2009. Í bókinni er atburðarrásin rakin frá bankahruninu eins og höfundur upplifði þann tíma. Bókin er fjölbreytt og tekur á mörgum af hitamálunum í íslenskri pólitík eins og [[Icesave]] og umsókn um aðild Íslands að [[ESB]].<ref>http://hrunid.hi.is/sagasidferdi/utistodur/</ref> === Fræðigreinar === * Ingólfur V. Gíslason rannsakaði mótmælin og gaf í kjölfarið út greinina „Lögreglan og Búsáhaldabyltingin“ sem kom út árið 2014. Í greininn leitar hann skýringa á því hversu friðsamleg mótmælin voru miðað við stærðargráðu þeirra. Hann tók viðtal við 13 lögreglumenn sem stóðu vaktina í mótmælunum.<ref>{{cite journal|author=Ingólfur Gíslason|year=2014|title=Lögreglan og búsáhaldabyltingin|journal=Íslenska þjóðfélagið|volume=5|number=2|pages=5-18|url=https://vefsafn.is/is/20220121170206mp_/https://www.thjodfelagid.is/index.php/Th/article/view/66/53}}</ref> * [[Njörður Sigurjónsson]] gaf út árið 2015 greinina „Hávaði búsáhaldabyltingarinnar“ um aðferðir sem mótmælendur beittu í Búsáhaldabyltingunni. Greinin kom út í ''Ritinu - tímariti Hugvísindastofnunar''.<ref name="havadi" /> === Ýmislegt === Árið 2012 var höggmyndin „Svarta keilan, minnisvarði um borgaralega óhlýðni“ eftir spænska myndlistarmanninn [[Santiago Sierra]], sett upp á Austurvelli, gegnt Alþingishúsinu. Verkið á að minna á mikilvægi [[borgaraleg réttindi|borgaralegra réttinda]],<ref>{{cite web|url=https://safneign.listasafnreykjavikur.is/is/verk/H-153|website=Listasafn Reykjavíkur|title=Svarta keilan, minnisvarði um borgaralega óhlýðni}}</ref> en sumir hafa kosið að túlka það sem eins konar minnisvarða um Búsáhaldabyltinguna.<ref>{{tímarit.is|5777218|Svarta keilan tákn um ofbeldi á helgum stað|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=4.10.2012|blaðsíða=2}}</ref> Margir stjórnmálamenn hafa lýst sig andvíga staðsetningu verksins, meðal annars [[Sturla Böðvarsson]] sem þá var [[forseti Alþingis]] sem taldi það reist Alþingi til háðungar, og [[Bergþór Ólason]] þingmaður Miðflokksins sem taldi það merki um sundrungu.<ref>{{cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2022-06-16-svarta-keilan-er-a-rettum-stad|title=Svarta keilan er á „réttum stað“|date=16.6.2022|author=Björn Malmquist|website=RÚV}}</ref> == Tengt efni == * [[Öskra]] * [[Mótmæli 2009-2010]] == Heimildir == {{reflist}} == Tenglar == * [https://hrunid.hi.is/ Hrunið, þið munið - Ráðstefnuvefur og gagnabanki] * http://www.guardian.co.uk/world/2009/jan/22/iceland-protests-recession * http://news.bbc.co.uk/2/hi/europe/7843327.stm {{Hrunið}} [[Flokkur:Efnahagskreppan á Íslandi 2008–2009]] [[Flokkur:Mótmæli á Íslandi]] {{bots|deny=InternetArchiveBot}} mtldecg3i0icfwo2ykixnrwb6e7ud0o 1890832 1890830 2024-12-08T15:33:46Z Akigka 183 /* Skýrsla um aðgerðir lögreglu í mótmælunum */ 1890832 wikitext text/x-wiki {{hreingera|uppfæra, málfar, kaflaskipting, myndanotkun o.s.frv.}} [[Mynd:W15_Protesters_1217.JPG|thumb|Mótmælendur berja á dósir og pottlok á mótmælum 20. janúar 2009.]] [[Mynd:Althingi IMF protest.jpg|thumb|right|Mótmæli við Alþingishúsið í nóvember 2008. Búið er að koma fyrir skilti á svölum hússins sem á stendur „Til sölu (kr) $ 2,100.000.000“ og „IMF Selt“.]] '''Mótmælin á Íslandi í kjölfar efnahagskreppunnar 2008''', betur þekkt sem '''Búsáhaldabyltingin''', voru fjölmenn [[mótmæli]], sem hófust í kjölfar [[Bankahrunið á Íslandi|falls íslensku bankanna]] [[haust]]ið [[2008]]. Boðað var til mótmæla í sömu viku og bankarnir féllu. Í kjölfarið á þeim mótmælum var farið að skipuleggja svokallaða ''laugardagsfundi'' á [[Austurvöllur|Austurvelli]], auk annarra funda og aðgerða á meðal almennings. Mótmælin náðu hámarki í janúar 2009 og lyktaði með því að [[Annað ráðuneyti Geirs H. Haarde|ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar]] féll. Búsáhaldabyltingin er kennd við það að margir þátttakendur börðu sleifum á potta, pottlok og dósir til að skapa takt,<ref name="havadi" /> um leið og þeir sungu [[slagorð]] á borð við „vanhæf ríkisstjórn!“. Skilti með slagorðum eins og „Nýtt lýðveldi“, „Vér mótmælum öll“ og „Helvítis fokking fokk“ voru lýsandi fyrir andrúmsloftið á mótmælunum. Kröfur mótmælenda voru skýrar: stjórn [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankans]] og [[Ríkisstjórn Íslands|ríkisstjórnin]] áttu að víkja þar sem þær væru rúnar öllu trausti almennings. Tveir hópar voru áberandi við skipulagningu mótmæla í byrjun: [[Mótmælasamtökin Nýir tímar]] undir forystu [[Kolfinna Baldvinsdóttir|Kolfinnu Baldvinsdóttur]] fjölmiðlakonu og [[Raddir fólksins]] undir forystu [[Hörður Torfason|Harðar Torfasonar]] tónlistarmanns. Áherslur þessara tveggja hópa voru ólíkar þar sem Nýir tímar vildu leggja áherslu á pólitíska þáttinn á meðan Raddir fólksins voru óflokkspólitísk samtök. Þekktustu mótmælafundirnir voru laugardagsfundir Radda fólksins á Austurvelli þar sem fjöldi fólks flutti ávörp, en aðgerðir fóru fram víðar, meðal annars við [[Stjórnarráð Íslands|Stjórnarráðið]], [[Þjóðleikhúsið]] og Lögreglustöðina við Hlemm. Átök mótmælenda og [[óeirðalögregla|óeirðalögreglu]] fóru stigvaxandi eftir því sem leið á mótmælin og náðu hámarki þegar Alþingi kom saman eftir jólafrí 20. janúar 2009. == Atburðarásin == === Neyðarlögin og bankahrunið, 6. október 2008 === {{aðalgrein|Neyðarlögin}} [[Lausafjárkreppan 2007-2008]] olli því að bankar og aðrar fjármálastofnanir víða um heim urðu gjaldþrota. Stærst þessara gjaldþrota var gjaldþrot [[Lehman Brothers]] í september 2008, sem varð til þess að [[millibankalán]] stöðvuðust tímabundið. Það olli aftur greiðsluerfiðleikum íslenskra banka sem voru með stór [[kúlulán]] á gjalddaga og gátu nú ekki endurfjármagnað þau með nýjum lánum. [[Glitnir banki]] var fyrstur íslensku bankanna sem lenti í erfiðleikum og hratt af stað atburðarás sem leiddi til [[Bankahrunið á Íslandi|gjaldþrots allra þriggja stærstu íslensku bankanna]] og setningu [[neyðarlögin|neyðarlaga]] 6. október 2008. Af því tilefni ávarpaði forsætisráðherra, [[Geir H. Haarde]], landsmenn í beinni útsendingu í sjónvarpi og útvarpi: {{tilvitnun2|Á hinum pólitíska vettvangi, jafnt sem annars staðar, er mikilvægt að slíðra sverðin við þessar aðstæður. Miklu skiptir að við sýnum bæði stillingu og yfirvegun þá erfiðu daga sem nú fara í hönd, látum ekki hugfallast og styðjum hvert annað með ráðum og dáð. Á þann hátt, með íslenska bjartsýni, æðruleysi og samstöðu að vopni, munum við standa storminn af okkur. Guð blessi Ísland.|höfundur=Geir H. Haarde (6. október 2008)}} Setning neyðarlaganna og ávarp forsætisráðherra gerðu almenningi á Íslandi ljóst að fjármálakerfið væri að hrynja með [[Efnahagskreppan á Íslandi 2008-2011|alvarlegum afleiðingum]] fyrir íslenskt efnahagslíf. === Samstöðutónleikar á Austurvelli, 8. október 2008 === Tveimur dögum eftir setningu neyðarlaganna, eða þann 8. október 2008, boðaði [[Bubbi Morthens]] til samstöðutónleika á [[Austurvöllur|Austurvelli]] um hádegið undir yfirskriftinni „Krónan er fallin“.<ref>{{tímarit.is|3634868|Bubbi þjappaði saman þjóðinni|blað=24 stundir|útgáfudagsetning=9. október 2008|blaðsíða=30}}</ref><ref>{{tímarit.is|4201399|Ládeyða á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=9.10.2008|blaðsíða=42}}</ref> Um 1000-1500 manns mættu og allt gekk vel fyrir sig.<ref name=":2" /> Mikið var um fjölskyldufólk með börn, og margir að maula á nesti á meðan tónleikunum stóð. Hljómsveitin [[Buff (hljómsveit)|Buff]] lék með Bubba auk þess sem rapparinn [[Poetrix]] kom fram. Bubbi flutti meðal annars nýtt lag sem hann hafði samið kvöldið áður og hét „Ein stór fjölskylda“. Lagið samdi hann fyrir þennan samstöðufund, en það var frumflutt á [[Rás 2]] um morguninn og svo stuttu síðar á [[Bylgjan|Bylgjunni]]. === Fyrstu mótmælin, 10. október 2008 === Fjórum dögum eftir setningu neyðarlaganna, eða föstudaginn 10. október, var boðað til fyrstu mótmælanna á samskiptamiðlinum [[Facebook]] vegna þess ástands sem skapast hefði við fall bankanna. Fólk var hvatt til að mæta á [[Arnarhóll|Arnarhól]] til að krefjast þess að [[Davíð Oddsson]] seðlabankastjóri segði af sér.<ref name=":0">{{cite book|author=Stefán Gunnar Sveinsson|year=2013|title=Búsáhaldabyltingin: Sjálfsprottin eða skipulögð?|location=Reykjavík|publisher=Almenna bókafélagið}}</ref> Samkvæmt frétt [[Reuters]]-fréttastofunnar mættu um 200 manns á mótmælin.<ref name=":0" /> Síðar færðu mótmælendur sig að [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankanum]]. Allt gekk vel fyrir sig á meðan mótmælunum stóð.<ref name=":2">{{cite report|author=Geir Jón Þórisson|date=30. júní 2012|title=Samantekt á skipulagi lögreglu við mótmælin 2008 til 2011|url=https://rafhladan.is/handle/10802/11046|publisher=Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu}}</ref> Nokkrir mótmælendur urðu ósáttir við það þegar einn úr þeirra hópi fór að syngja „[[Internationalinn]]“ (alþjóðlegt baráttulag [[kommúnismi|kommúnista]]). Sumir létu sig hverfa í kjölfarið þar sem þeir töldu mótmælin vera orðin „of rauð“.<ref name=":0" /> Skipuleggjendum var í kjölfarið ráðlagt að hafa meiri fyrirvara á mótmælunum, sleppa „Nallanum“ og kaupa almennilegt [[gjallarhorn]].<ref name=":0" /> === Samstöðufundur á Ingólfstorgi, 17. október 2008 === Þann 17. október 2008 hélt leikarinn [[Karl Ágúst Úlfsson]] samstöðufund á [[Ingólfstorg]]i. Þetta voru ekki mótmæli heldur [[trommuhringur]] til að sýna að þegar hver og einn leggur fram það sem hann hefur fram að færa þá ná allir að spila saman.<ref name="havadi">{{cite journal|author=Njörður Sigurjónsson|year=2015|title=Hávaði búsáhaldabyltingarinnar|journal=Ritið|volume=15|number=3|pages=137-159|url=https://timarit.is/page/6565669?iabr=on}}</ref> Honum fannst þjóðin þurfa mest á því að halda á þessum erfiðu tímum, að finna að við eigum öll hagsmuna að gæta og að allir þyrftu að leggjast á eitt til að komast á réttan kjöl. Karl Ágúst stóð að samstöðufundinum ásamt fyrirtækinu Practical.<ref>{{Tímarit.is|4008901|Trommað í takt|útgáfudagsetning=18. október 2008|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=1}}</ref> === Annar mótmælafundur, 18. október 2008 === Annar mótmælafundurinn var boðaður klukkan 3, laugardaginn 18. október 2008. Þessi fundur var mun betur skipulagður en sá fyrsti og notaðist við hljóðkerfi og lítið færanlegt svið sem [[Reykjavíkurborg]] útvegaði og komið var fyrir við [[Landsímahúsið]] á [[Austurvöllur|Austurvelli]], líkt og á samstöðutónleikum Bubba 10 dögum fyrr. Aðstandendur voru Hörður Torfason, Kolfinna Baldvinsdóttir, [[Dr. Gunni]] og Andri Sigurðsson. Líkt og á fyrsta fundinum var helsta krafan afsögn seðlabankastjóra. Ræðumenn á fundinum voru [[Þráinn Bertelsson]], rithöfundur,<ref>[http://www.youtube.com/watch?v=RB13PYRcVvE YouTube: Ræða Þráins Bertilssonar 18. október, 2008]</ref> [[Þorvaldur Gylfason]], prófessor við Háskóla Íslands,<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2008/10/thg181008.pdf Raddir fólksins: Ræða - Þorvaldur Gylfason 18. október, 2008.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> [[Ragnheiður Gestsdóttir]], rithöfundur, [[Biggi Veira|Birgir Þórarinsson]], tölvunarfræðingur og tónlistarmaður, og Kolfinna Baldvinsdóttir, fjölmiðlakona. <gallery> Image:W02 Hördur Torfason Organizer.JPG|Hörður Torfason Image:W02 Protesters 07933.JPG Image:W02 Protesters Auturvöllur 07942.JPG Image:W02 Collection 07946.JPG Image:W02 Austurvöllur 07957s.JPG </gallery> === Þriðji mótmælafundur, 25. október 2008 === Þriðji mótmælafundurinn var haldinn laugardaginn 25. október 2008. Nokkur fjöldi safnaðist saman á Austurvelli þar sem [[Einar Már Guðmundsson]], rithöfundur, [[Guðmundur Gunnarsson]], formaður Rafiðnaðarsambandsins, og [[Jón Baldvin Hannibalsson]], fyrrverandi ráðherra, héldu ræður. Eftir fundinn var farið í mótmælagöngu að [[Ráðherrabústaðurinn|Ráðherrabústaðnum]] þar sem hrópað var „brennum bankana!“ um leið og fáni [[Landsbankinn|Landsbankans]] var brenndur. === Fjórði mótmælafundur, 1. nóvember 2008 === Fjórði laugardagsfundurinn var haldinn á Austurvelli laugardaginn 1. nóvember 2008. Í þetta sinn var mótmælaganga frá [[Hlemmur|Hlemmi]] yfir á Austurvöll. Fjórir vörubílar óku á undan göngunni og þeyttu flautur. [[Sturla Jónsson]], einn af forystumönnum í [[mótmæli vörubílstjóra á Íslandi 2008|mótmælum vörubílstjóra]] fyrr þetta sama ár, var einn ræðumanna. Aðrir ræðumenn voru Pétur Tyrfingsson sálfræðingur, Lárus Páll Birgisson sjúkraliði, Ernesto Ortiz veitingamaður, Óskar Ástþórsson leikskólakennari og Birgir Þórarinsson tónlistarmaður. Allt fór vel fram og var áætlaður fjöldi 1000-1500 manns.<ref>{{tímarit.is|4009688|Á annað þúsund mótmæltu|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=2.11.2008|blaðsíða=1}}</ref> Dúkka var hengd upp á hliðið í Austurstræti.<ref name=":2" /> === Fimmti mótmælafundur, 8. nóvember 2008 === [[Image:W05 Buags flag 8282.JPG|thumb|Bónusfáninn á Alþingishúsinu.]] Fimmti laugardagsfundurinn var haldinn 8. nóvember 2008. Ræðumenn voru Ragnheiður Gestsdóttir rithöfundur, Sigurbjörg Árnadóttir fyrrverandi fréttamaður RÚV í Finnlandi, Arndís Björnsdóttir kennari og Einar Már Guðmundsson rithöfundur.<ref>[http://www.youtube.com/watch?v=8nKnTc7DV8U YouTube: Ræða - Einar Már Guðmundsson 8. nóvember, 2008.]</ref> Þetta voru fjölmennustu mótmælin til þessa en samkvæmt lögreglu voru á fjórða þúsund manns mætt á Austurvöll þar sem mótmælin höfðu verið boðuð.<ref name=":2" /> Skömmu eftir að mótmælin hófust klifraði mótmælandi ([[Haukur Hilmarsson]]) upp á þak [[Alþingishúsið|Alþingishússins]] og dró [[Bónus (verslun)|Bónus]]fána að húni á fánastöng hússins. Lögreglumenn fóru á bak við húsið til að gæta að honum og nokkur fjöldi mótmælanda safnaðist þar saman í kjölfarið. Þegar fánamaðurinn kom niður reyndi lögregla að handtaka hann, en mótmælendur komu í veg fyrir það og hann slapp. Mótmælin færðust þá aftur inn á Austurvöll þar sem mótmælendur köstuðu skyri og eggjum í Alþingishúsið. Talsverður hiti var í fólki og átti lögreglan á köflum í basli með að halda aftur af mótmælendum.<ref name=":2" /><ref>{{tímarit.is|4010083|Á fjórða þúsund mótmælti|blað=Vísir|útgáfudagsetning=9. nóvember 2008|blaðsíða=4}}</ref> Frásagnir af ástandinu þennan dag voru mismunandi. Daníel Sigurbjörnsson sagði í viðtali í ''[[Morgunblaðið|Morgunblaðinu]]'' 10. nóvember:<blockquote>„Ástandið var mun alvarlegra í portinu en fjölmiðlar hafa sagt frá. Lögreglumenn voru þar í hættu; þeir kallaðir öllum illum nöfnum og margsinnis hótað lífláti [...] Ég fór inn í portið þegar maðurinn birtist uppi á þaki með Bónusfánann. Þegar einn lögreglumaðurinn ætlaði upp stigann gerði maður í portinu sig líklegan til að kippa honum aftur niður og það hefði valdið stórslysi. Mér tókst einhvern veginn að hindra manninn og var kallaður öllum illum nöfnum fyrir vikið og grýttur með eggjum, jógúrt og tómötum. Ástandið var mun alvarlegra en menn gera sér grein fyrir. Mér fannst öryggi mínu ógnað þrátt fyrir að hafa aðeins ætlað að taka þarna nokkrar myndir fyrir sjálfan mig.“<ref name=":4">{{tímarit.is|4203627|Margmenni við mótmæli á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|höfundur=Halldór Armand Ásgeirsson|útgáfudagsetning=10 nóvember 2008|blaðsíða=8}}</ref></blockquote> [[Ingvar Á. Þórisson]] kvikmyndagerðamaður sagði í ''Morgunblaðinu'' sama dag:<blockquote>„Sá sem strengdi upp Bónus-fánann uppskar mikið lof fyrir og í kjölfarið safnaðist fólk saman inni í portinu þar sem stiginn var. Þar voru aðeins þrír lögreglumenn. Maður heyrði seinna meir að það voru einhverjir tuddar þarna tilbúnir í slagsmál við lögregluna en ég held nú að það hafi verið lítil hætta á því að þau yrðu. Ég tel að það sé langt í að hér sjóði eitthvað upp úr.“</blockquote> Hann taldi lögregluna hafa brugðist vel við mótmælunum. „Ég var þarna fremst og fannst lögreglan bregðast hárrétt við. Þeir voru ekki með neinar brynsveitir og létu ekki æsa sig upp í neitt.“<ref name=":4" /> Á þessum mótmælum mætti [[Gunnar Már Pétursson]] myndlistarmaður í fyrsta sinn með skilti sem á stóð slagorðið „Helvítis fokking fokk!“.<ref>{{cite web|url=https://www.flickr.com/photos/johannesgunnar/3013903904/in/album-72157609177016624|author=Jói Gunnar|website=Flickr|title=Helvítis Fokking Fokk!|date=8.11.2008}}</ref> Þetta átti eftir að verða nokkurs konar einkennisslagorð Búsáhaldabyltingarinnar sem lýsti óánægju án þess að setja fram stefnu eða kröfu um breytingar. <gallery> Image:W05 Speaker Ragnheidur Gestsdottir 08323.JPG|Ragnheiður Gestsdóttir. Image:W05 Protesters Austurvöllur 08325.JPG|Mótmælendur með skilti. </gallery> === Sjötti mótmælafundur, 15. nóvember 2008. === Sjötti laugardagsfundurinn var haldinn 15. nóvember 2008. Ræðumenn voru [[Andri Snær Magnason]] rithöfundur,<ref>[http://www.youtube.com/watch?v=8Hm0yr2kmJU YouTube: Ræður: Viðar Þorsteinsson og Andri Snær 15. nóvember, 2008.]</ref> Viðar Þorsteinsson heimspekingur og [[Kristín Helga Gunnarsdóttir]] rithöfundur. [[Lúðrasveit Íslands]] undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum. Taldi lögregla að um 6000 manns hefðu mætt á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|4204103|Vaxandi styrkur mótmæla|útgáfudagsetning=17.11.2008|blaðsíða=4|blað=Morgunblaðið}}</ref> <blockquote>Mikill hiti var í fundarmönnum og ljóst að fólk krefst aðgerða. Þúsundir manna öskruðu já háum rómi þegar Hörður Torfason, tónlistarmaður og skipuleggjandi mótmælanna, spurði fólk hvort það vildi stjórn Seðlabankans burt. Sömu sögu var að segja þegar hann spurði hvort fólk vildi stjórn Fjármálaeftirlitsins, spillingaröflin og ríkisstjórnina burt. Þúsundraddað já kvað við. Rétt eins og fólk krafðist kosninga í vor með háværu já-svari.<ref>{{cite web|url=http://www.dv.is/frettir/2008/11/15/serfraedingur-i-ad-gelda-og-svaefa/|archive-url=https://vefsafn.is/is/20130502181530/http://www.dv.is/frettir/2008/11/15/serfraedingur-i-ad-gelda-og-svaefa/|website=DV.is|date=15. nóvember, 2008|title=Sérfræðingur í að gelda og svæfa|archive-date=2.5.2013}}</ref></blockquote> Eftir fundinn kastaði fólk eggjum, skyri og klósettrúllum í Alþingishúsið. Kveikt var í klósettrúllu á tröppum hússins, en lögreglan slökkti eldinn.<ref>{{tímarit.is|4010468|Kröfðust lýðræðis|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=16.11.2008|blaðsíða=6}}</ref> Um kvöldið voru vel sóttir samstöðutónleikar í [[Laugardalshöll]] þar sem íslenskt tónlistarfólk bauð til ókeypis tónleika. Meðal flytjenda voru [[Stuðmenn]], [[Buff (hljómsveit)|Buff]], [[Ný dönsk]], [[Ragnheiður Gröndal]], [[Lay Low]], [[Sálin hans Jóns míns (hljómsveit)|Sálin hans Jóns míns]], [[Baggalútur]] og [[HAM (hljómsveit)|Ham]].<ref>{{tímarit.is|4204139|Hlýleg stemning á samstöðutónleikum|útgáfudagsetning=17.11.2008|blað=Morgunblaðið|blaðsíða=40}}</ref> <gallery> image:W06 Speaker Vidar Thorsteinsson 08339.JPG|Viðar Þorsteinsson image:W06 Protesters 08361.JPG|Mótmælaskilti Image:W06 Andri Snær Magnason Speaker 08345.JPG|Andri Snær Magnason Image:W06 Protesters 08446.JPG|Mannfjöldinn á Austurvelli </gallery> === Sjöundi mótmælafundur, 22. nóvember, 2008. === Sjöundi laugardagsfundurinn var haldinn 22. nóvember 2008. Ræðumenn voru Sindri Viðarsson sagnfræðinemi, [[Katrín Oddsdóttir]] laganemi og [[Gerður Pálmadóttir]], atvinnurekandi í Hollandi. Lúðrasveit Íslands undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum og [[Hjalti Rögnvaldsson]] las baráttuljóð. <blockquote>Katrín sagði meðal annars ríkisstjórnina hafa brotið mannréttindi Íslendinga þegar skrifað var undir lánabeiðni til Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Þá væri það ekki ákvörðun þeirra Ingibjargar Sólrúnar og Geirs Haarde hvort gengið yrði til kosninga, eins og þau hafa sagt ekki tímabært. Hún lauk máli sínu með hrópunum "Góðir Íslendingar, við látum ekki kúga okkur" og uppskar mikinn fögnuð viðstaddra." <ref>{{tímarit.is|4010848|Mótmælendur gerast háværari|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=23. nóvember, 2008|blaðsíða=2}}</ref></blockquote> Eftir fundinn var aðgerðahópurinn [[Neyðarstjórn kvenna]] með gjörning þar sem styttan af Jóni Sigurðssyni var klædd í bleikan kjól.<ref>{{cite web|url=https://www.visir.is/g/2008435809d/jon-sigurdsson-klaeddur-i-kjol|title=Jón Sigurðsson klæddur í kjól|dags=22.11.2008|website=Vísir.is}}</ref> <gallery> Image:W07 Band2.JPG|Lúðrasveit Íslands leikur Image:W07 Hjalti Rögnvaldsson 08679.JPG|Ljóðalestur Hjalti Rögnvaldsson Image:W07 Protesters 8727.JPG|Mótmælendur með skilti sem á stendur „Vér mótmælum öll“ Image:W07 Katrin Oddsdottir speaker 08700.JPG|Katrín Oddsdóttir flytur erindi Image:W07 Protesters 8713.JPG|Mótmælendur </gallery> === Áhlaup á lögreglustöðina, 22. nóvember 2008 === {{aðalgrein|Áhlaupið á lögreglustöðina við Hverfisgötu 22. nóvember 2008}} Föstudaginn 21. nóvember var [[Haukur Hilmarsson]] handtekinn af lögreglunni fyrir að hafa klifrað upp í byggingarkrana í tengslum við mótmæli [[Saving Iceland]] á [[Kárahnúkavirkjun|Kárahnjúkum]] árið 2005. Margir töldu að tilgangur handtökunnar væri sá einn að taka hann úr umferð fyrir mótmælin um helgina.<ref>{{cite web|url=http://this.is/nei/?p=893|title=Lögregla tekur mótmælanda úr umferð|website=Nei.|date=22.11.2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090130162516/http://this.is/nei/?p=893|archive-date=30.1.2009}}</ref> Í ræðu sinni á laugardagsmótmælunum daginn eftir fordæmdi Hörður Torfason handtökuna og hvatti viðstadda til að fylkja liði að lögreglustöðinni á Hverfisgötu þar sem Haukur var í haldi. Milli 500 og eitt þúsund manns söfnuðust saman fyrir utan lögreglustöðina þar sem slagorðin „Út með Hauk! Inn með Geir!“ voru hrópuð. Mannfjöldinn braut sér leið í gegnum útidyr hússins, en var hrakinn frá af lögregluliði í óeirðabúningum sem beitti piparúða. Fimm þurftu að leita sér aðhlynningar á slysavarðstofu og erlendis var fjallað um atburðinn eins og óeirðir. Um klukkan 18:00 bárust þær fréttir að Hauki hefði verið sleppt úr haldi og að óþekktur aðili hefði greitt fyrir hann sektina sem hann var handtekinn fyrir að hafa ekki greitt.<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/skyringar/frettaskyringar/nr/89|author=Ásgeir H. Ingólfsson|title=Grátið eggjarauðutárum|website=Smugan|archive-url=https://vefsafn.is/is/20110106122642/http://www.smugan.is/skyringar/frettaskyringar/nr/89|archive-date=1.1.2011}}</ref><ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/11/22/fanganum_sleppt/|title=Fanganum sleppt|website=mbl.is|date=22.11.2008}}</ref> === Útifundur og borgarafundur, 24. nóvember 2008 === Mánudaginn 24. nóvember stóðu [[BSRB]] og fleiri samtök fyrir útifundi á Ingólfstorgi undir yfirskriftinni „Verjum velferðina“. Þar var borin upp vantrauststillaga á ríkisstjórnina og Alþingi og nokkrir fóru inn á þingpalla. Um 1000 manns voru á torginu og allt gekk vel fyrir sig. Um kvöldið var fjölmennur [[opinn borgarafundur]] í [[Háskólabíó]]i, en þar gekk líka allt vel fyrir sig.<ref name=":2" /> Sýnt var frá fundinum í beinni útsendingu á [[RÚV]]. Á þeim fundi mælti [[Ingibjörg Sólrún Gísladóttir]] hin fleygu orð „Þið eruð ekki þjóðin“ við lítinn fögnuð viðstaddra.<ref>{{tímarit.is|4011594|Góð vika/slæm vika|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=56|útgáfudagsetning=29.11.2008}}</ref> === Áttundi mótmælafundur, 29. nóvember 2008 === Áttundi laugardagsfundurinn var haldinn 29. nóvember 2008. Ræðumenn í þetta sinn voru [[Illugi Jökulsson]] rithöfundur,<ref>{{cite web|url=http://www.dv.is/blogg/tresmidja/2008/11/29/gerum-thad-theirra/|title=Gerum það án þeirra|website=DV.is/blogg: Ræða|author=Illugi Jökulsson|date=29.11.2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20100326161528/http://www.dv.is/blogg/tresmidja/2008/11/29/gerum-thad-theirra/|archive-date=26.3.2010}}</ref> Kristín Tómasdóttir frístundaráðgjafi, og [[Stefán Jónsson (f. 1964)|Stefán Jónsson]] leikstjóri.<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/pistlar/raedur/nr/183|title=Stefán Jónsson á Austurvelli 29. nóvember 2008|author=Stefán Jónsson|date=29.11.2008|archive-date=2008-12-04|archive-url=https://web.archive.org/web/20081204013021/http://smugan.is/pistlar/raedur/nr/183|access-date=2024-11-18|url-status=bot: unknown}}</ref> Á fimmta þúsund manns mættu á fundinn, þrátt fyrir kulda, og góð stemning var í hópnum.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/forsida/2008/11/29/segir_goda_stemningu_a_motmaelafundi/|vefsíða=mbl.is|date=29. nóvember, 2008|title=Segir góða stemningu á mótmælafundi|archive-date=6.10.2017|archive-url=https://vefsafn.is/is/20171006173230/http://www.mbl.is/frettir/forsida/2008/11/29/segir_goda_stemningu_a_motmaelafundi/}}</ref> Þátttakendum bauðst að undirrita „uppsagnarbréf“ handa völdum ráðamönnum.<ref>{{tímarit.is|4011987|Ráðamönnum sagt upp|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=30. nóvember 2008|blaðsíða=1}}</ref> === Mótmæli við Stjórnarráðið og Seðlabankann, 1. desember 2008 === [[Mynd:W08_Protesters_Arnarhóll_9424.JPG|thumb|Mótmælendur á Arnarhóli.]] Mánudaginn 1. desember 2008 (fullveldisdaginn) mætti hópur mótmælanda fyrir utan [[Stjórnarráð Íslands|Stjórnarráðið]]. [[Eva Hauksdóttir]] fór þar fremst í flokki ásamt átta manns. Hélt fólkið á svörtum og rauðum fánum. Eva Hauksdóttir fór með ýmiss konar þulur og særingar ásamt því að hópurinn kastaði kjötstykkjum á Stjórnarráðið og á grasblettinn þar fyrir framan. Eftir um hálfa klukkustund fór hópurinn í átt að [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankanum]]. Eva Hauksdóttir fór með lögreglumanni að afgreiðsluborði bankans og óskaði eftir því að fá að hitta [[Davíð Oddsson]] Seðlabankastjóra. Nokkur hópur af mótmælendum hafði komið sér fyrir í anddyrinu ásamt Evu og var farið að láta ófriðlega. [[Lögregla|Lögreglan]] vísaði fólkinu út. Í framhaldinu fór Eva til fundar við Davíð Oddson. Eftir fundinn kom [[Eva Hauksdóttir|Eva]] út með brúðu í líki Davíðs og framdi þar gjörning sem gekk út á að bera Davíð úr bankanum. Á [[Arnarhóll|Arnarhóli]] höfðu um 1000 manns safnast saman þegar mest var. Þar höfðu [[Borgarahreyfingin]] og [[Mótmælasamtökin Nýir tímar]] hvatt fólk til að koma saman á þjóðfundi um fullveldið. Síðar tók fólk að streyma þaðan að [[Seðlabanki|Seðlabankanum]]. Þegar hópurinn hafði náð áfangastað var ástandið orðið mjög eldfimt og nokkrir mótmælendur komnir á þak bankans. Margt fólk safnaðist fyrir í anddyrinu sem varð til þess að lögreglan gaf skipun um að rýma anddyrið. Þetta var gert nokkrum sinnum með litlum árangri sem varð til þess að lögreglan hótaði að nota [[Piparúði|piparúða]] á mótmælendur. Það kom þó aldrei til þess þar sem lögreglan átti samtal við mótmælendur sem töluðu um þeir vildu fara út með einhverri reisn og helst ekki fyrr en eftir einhvern tíma. Þá voru þau fyrirmæli gefin út til aðgerðahópa lögreglu að beita ekki neinni hörku við að koma mótmælendum út. Ágætlega gekk hjá lögreglu að koma fólkinu út en þó voru um 100 manns sem ekki vildu fara. Lögreglan gerði þá samkomulag við mótmælendur að ef þeir myndu bakka með sína lögreglumenn þá myndu mótmælendur fara út. Þetta gekk eftir og tókst lögreglu að rýma anddyrið án þess að til átaka kæmi.<ref name=":2" /> === Níundi mótmælafundur, 6. desember 2008 === Níundi mótmælafundurinn var haldinn laugardaginn 6. desember 2008. Ræðumenn voru [[Gerður Kristný]] rithöfundur og Jón Hreiðar Erlendsson fyrrum vörubílstjóri. Lúðrasveit Íslands undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum. Um 1500 manns sóttu fundinn, en þar boðaði Hörður Torfason upphaf „skyndiaðgerða“: <blockquote>Um 1.500 manns sóttu mótmælafund vegna efnahagsástandsins á Austurvelli í gær. Skipuleggjandi boðar til aðgerða með klukkustundar fyrirvara í vikunni. MÓTMÆLI Það er ekki nóg að halda mótmælafundi einu sinni í viku. Nú taka við skyndiaðgerðir. <ref>[http://vefblod.visir.is/index.php?s=2629&p=66525 Fréttablaðið 7. desember, 2008. Boða skyndiaðgerðir.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> Stöð 2 Kvöldfréttir.<ref>[http://vefmidlar.visir.is/?channelID=&programID=d93d6ddc-f3df-4c27-90e2-28d49738f306&mediaSourceID=fbf147c6-d35e-4e1f-afe5-83fa8b4abb8f&mediaClipID=7f98a25e-45ce-4eb3-a65a-1213e38650b5 Stöð 2 6. desember, 2008. Kvöldfréttir]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref></blockquote> Fundurinn var boðaður kl. 14:00. Fáir mættu á mótmælin í byrjun eða um 200-300 manns. [[Lögreglan á Íslandi|Lögreglan]] fylgdist með ákveðnum einstaklingum sem mest voru áberandi á mótmælunum við Seðlabankann þann 1. desember. Um klukkan 15:00 sást til tveggja pilta klifra upp á svalir fyrir ofan inngang Alþingishússins með skilti sem á stóð „Elskaðu land þitt“ og tilvísun í netslóð sem vísaði á sönglag á netinu. Eftir að þeir voru búnir að koma upp skiltinu fóru þeir niður. Stóðu mótmælin yfir til klukkan 15:31 og þegar mest var voru um 1000 manns á mótmælunum samkvæmt lögreglu. Eftir að mótmælunum lauk urðu nokkrir einstaklingar eftir á svæðinu og klukkan 16:02 kölluðu lögreglumenn lið sitt til baka en lögreglan hafði fylgst grant með mótmælunum sem fóru fram án átaka.<ref name=":2" /> Dreifimiðum var dreift á mótmælunum þar sem boðað var til nýrra mótmæla þann 8. desember á Austurvelli. Fyrirsögn dreifimiðanna var „TÍMI FYRIR AÐGERÐIR“ og stóð þar að þau mótmæli yrðu „annað stig“ í baráttu mótmælenda fyrir breytingum sem felast meðal annars í því að „raunverulega framkvæma þær ágætu hugmyndir sem fram hafa komið og hvernig megi ná fram réttlætinu. Ekki láta þig vanta, vertu með í aðgerðum gegn yfirvaldinu, vertu með í Byltingunni!“.<ref name=":2" /> === Mótmæli í Alþingishúsinu, 8. desember 2008 === {{aðalgrein|Nímenningarnir}} Mánudaginn 8. desember 2008 freistaði hópur um 30 mótmælenda þess að komast á palla Alþingis. Þingverðir og lögregla meinuðu fólkinu að komast á þingpalla. Níu úr þessum hóp voru síðar ákærð fyrir árás á sjálfræði Alþingis. Í ákæru sem þeim var birt 1. mars segir að fólkið sé ákært fyrir: <blockquote>... brot gegn valdstjórninni, almannafriði og allsherjarreglu og húsbrot með því að hafa, þann 8. desember 2008, ásamt hópi óþekktra manna, í heimildarleysi ruðst inn í Alþingishúsið við Austurvöll meðan á þingfundi stóð. ... Með háttsemi sinni rufu ákærðu friðhelgi Alþingis og starfsfrið auk þess sem öryggi Alþingis var hætta búin.<ref>{{cite web |url=http://www.rvk9.org/2010/05/21/ak%c3%a6rurnar-a-hendur-nimenningunum/ |title=rvk9.org, stuðningssíða nímenninganna. sótt 29. september 2010 |access-date=2010-10-01 |archive-date=2011-02-01 |archive-url=https://web.archive.org/web/20110201050856/http://www.rvk9.org/2010/05/21/ak%C3%A6rurnar-a-hendur-nimenningunum/ |url-status=dead }}</ref></blockquote> Tveir mótmælendanna komust upp á áhorfendapalla Alþingis, Snorri Páll Jónsson Úlfhildarson og óþekkt kona. Áður en hann var dreginn niður náði Snorri að hrópa af pöllunum: {{tilvitnun2|Þetta hús þjónar ekki tilgangi sínum lengur, drullið ykkur út.<ref>{{cite web|url=http://attac.is/index.php?option=com_content&view=article&id=109:raeea-solveigar-jonsdottur-a-austurvelli-15-mai-2010|website=attac.is|title=Ég ákæri ykkur. Ræða Sólveigar Jónsdóttur á Austurvelli 15. maí 2010|author=Sólveig Jónsdóttir|date=15. maí 2010|access-date=2010-10-01|archive-date=2016-03-05|archive-url=https://web.archive.org/web/20160305102100/http://attac.is/index.php?option=com_content&view=article&id=109:raeea-solveigar-jonsdottur-a-austurvelli-15-mai-2010|url-status=dead}}</ref>}} Hópur sem kallaði sig „Aðgerð Aðgerð“ lýsti yfir ábyrgð á aðgerðunum. Til nokkurra átaka kom fyrir utan þinghúsið þegar félagar hinna handteknu reyndu að frelsa þá úr klóm lögreglu. Lögreglan var með sérstakan viðbúnað á lögreglustöðinni við Hverfisgötu af ótta við sams konar umsátursástand og 22. nóvember. Ekki kom þó til þess.<ref>{{tímarit.is|6449496|„Út, út, drullið ykkur út“|blað=DV|útgáfudagsetning=9.12.2008|blaðsíða=8|höfundur=Atli Már Gylfason}}</ref> === Mótmæli við Ráðherrabústaðinn, 9. desember 2008 === Nokkrir tugir manns komu saman við [[Ráðherrabústaðurinn|Ráðherrabústaðinn]] við [[Tjarnargata|Tjarnargötu]] til að mótmæla ríkisstjórnarfundi sem þar fór fram, þriðjudaginn 9. desember. Hópurinn stillti sér upp í götunni og kom þannig í veg fyrir að ráðherrarnir kæmust að húsinu frá Tjarnargötu. Ráðherrarnir gengu þá inn bakdyramegin í gegnum garðinn ofan við húsið, frá [[Suðurgata|Suðurgötu]]. Eftirfarandi tilkynning var send út vegna aðgerðarinnar: <blockquote>Pólitísk aðgerð, 9.desember 2008, við Ráðherrabústaðinn við Tjarnargötu: Við, fólkið, komum í veg fyrir inngöngu inn í Ráðherrabústaðinn við Tjarnargötu og stöðvum þar með áframhaldandi valdníðslu ráðamanna. Peningar hafa stýrt fólki á kostnað réttinda þeirra og ráðamenn og þeirra klíkur hafa hagrætt fjármagni eftir eigin hagsmunum. Sú hagræðing hefur ekki skilað sér í réttlátu samfélagi, réttlátum heimi. Tími aðgerða er runninn upp, því réttlátt samfélag er ekki einungis mögulegt, heldur er það skylda okkar að berjast fyrir því!<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/frettir/frettir/nr/290|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090220132513/www.smugan.is/frettir/frettir/nr/290|archive-date=20.2.2009|title=Ráðherrum varnað inngöngu|website=Smugan|date=9. desember 2008}}</ref></blockquote> Tveir voru handteknir fyrir að hlýða ekki tilmælum lögreglu.<ref>{{cite web|url=http://logregla.is/displayer.asp?cat_id=1040&module_id=220&element_id=13128|title=Tveir mótmælendur handteknir|website=Lögregluvefurinn|date=9 desember 2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090424114011/http://www.logregla.is/displayer.asp?cat_id=1040&module_id=220&element_id=13128|archive-date=24.4.2009}}</ref> Í ''Morgunblaðinu'' var því slegið föstu að mótmælendur við Ráðherrabústaðinn væri sami „[h]ópur mótmælenda sem efndi til mótmæla í Alþingishúsinu [8. desember]“.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/12/09/motmaeli_vid_radherrabustadinn/|title=Mótmæli við Ráðherrabústaðinn|website=Mbl.is|date=9. desember 2008|retrieved=4. október 2010}}</ref> === Tíundi mótmælafundur, 13. desember 2008 === Tíundi laugardagsfundurinn var haldinn á Austurvelli 13. desember 2008. Um 1000 manns mættu á fundinn og sýndu samstöðu með 17 mínútna þögn í stað ræðuhalda. Á Akureyri tóku um 150 manns þátt í mótmælum undir yfirskriftinni „Virkjum lýðræðið“.<ref>{{tímarit.is|4015159|Lögreglan gaf fólki kakóbolla|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=4|útgáfudagsetning=14.12.2008}}</ref> <gallery> Image:W10 Hördur Torfason organizer 9761.JPG|Tíunda vikan og tíu útikerti við Alþingishúsið. Image:W10 Protesters 9755.JPG|Mótmælaskilti. Image:W10 Protesters 9825.JPG|Neyðarstjórn kvenna. </gallery> === Mótmæli við bankana, 17. desember 2008 === Boðuð mótmæli miðvikudaginn 17. desember áttu að hefjast kl. 9:00 við Austurvöll og þaðan átti að halda í bankana. Strax kl. 09:17 voru um 30 mótmælendur komnir inn á skrifstofur [[Landsbankinn|Landsbankans]] í [[Kirkjustræti]], flestir grímuklæddir og var óskað eftir aðstoð lögreglu við að koma þeim út. Hópurinn hélt þá í Landsbankann við [[Austurstræti]]. Þá hafði mótmælendum fjölgað í um 50 manns. Þau komu sér fyrir á 2. hæð hússins og stóð viðveran til um kl. 10:00 eða þar til ákveðið var að fara að Landsbankanum við Laugaveg 77. Þegar komið var í bankann skipti hópurinn sér í tvo minni hópa. Einn hópurinn fór á skrifstofurnar og hinn hélt til í afgreiðslusal. Eftir skamma stund yfirgáfu mótmælendur bankann og fóru á kaffihús [[Hljómalind]]ar við Laugarveg.<ref name=":2" /> Fólkið mótmælti meðal annars ráðningu [[Tryggvi Jónsson|Tryggva Jónssonar]] fyrrverandi aðstoðarforstjóra [[Baugur Group|Baugs]] til Landsbankans og hrópaði slagorðið „Borgið ykkar skuldir sjálf“.<ref>{{tímarit.is|4015405|Mótmælt í tveimur löndum|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=18.12.2008|blaðsíða=2}}</ref> Um kl. 13:00 var lögregla kölluð til vegna hóps mótmælenda á 101 Hotel við [[Hverfisgata|Hverfisgötu]] 10. Þeir biðu þar eftir [[Björgólfur Thor Björgólfsson|Björgólfi Thor Björgólfssyni]] sem var staddur á hótelinu. Mótmælendur sættust á að fara út eftir viðræður við lögreglu. Þegar mótmælendur voru komnir út gekk [[Jón Ásgeir Jóhannesson]] út af hótelinu og samkvæmt lögreglu veittust þeir að honum og reyndu að hefta för hans.<ref name="gudjonheidar" /><ref name=":2" /><ref>{{tímarit.is|4015407|Veist að Jóni Ásgeiri í gær|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=18.12.2008|blaðsíða=4}}</ref> Á bloggsíðu Guðjóns Heiðars Valgarðssonar, eins af mótmælendunum, segir hann:<blockquote>Þegar Jón Ásgeir kom út spurði ég hann hvort hann hafi stöðvað frétt [[DV]], hann veitti ekki svör og ætlaði greinilega ekki að staldra við og spjalla. Því tók ég mér snjóbolta í hönd og henti honum í smettið á Jóni. Fleiri fylgdu í kjölfarið og fékk Jón vænar gusur af snjóslugsi yfir fína jakkann sinn.<ref name="gudjonheidar">{{cite web|url=https://frussukusk.blog.is/blog/frussukusk/entry/747924/|title=Ég kastaði snjóbolta í Jón Ásgeir Jóhannesson|author=Guðjón Heiðar Valgarðsson|date=17.12.2008|website=Blog.is}}</ref></blockquote>Einnig segir hann að það hafi verið afar frelsandi að kasta snjóbolta í hann og mælti með að aðrir gerðu slíkt hið sama þegar Jón Ágeir yrði á vegi þeirra. === Ellefti mótmælafundur, 20. desember 2008 === [[Mynd:W11 Silent Protest 0073.JPG|thumb|right|Mótmælaskilti frá Neyðarstjórn kvenna.]] Á ellefta laugardagsfundinum voru aftur þögul mótmæli í ellefu mínútur. Um 500 manns mættu á mótmælin. Eftir fundinn köstuðu nokkrir mótmælendur snjó og skóm í Alþingishúsið.<ref>{{tímarit.is|4015701|Hentu skóm í Alþingishúsið|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=21.12.2008|blaðsíða=2}}</ref> Fyrirmyndin að skókastinu var atvik þar sem íraski blaðamaðurinn [[Muntadhar al-Zaidi]] kastaði skó að [[George W. Bush]] á blaðamannafundi í Bagdad sex dögum fyrr. === Tólfti mótmælafundur, 27. desember, 2008 === Tólfti laugardagsfundurinn var haldinn 27. desember 2008, á þriðja degi jóla. Lögregla taldi að um 500 hefðu mætt, en skipuleggjendur töldu það vera nær 1000.<ref>{{tímarit.is|5234896|Tólfti mótmælafundurinn á Austurvelli|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=29.12.2008|blaðsíða=4}}</ref> Ræðumenn voru [[Björn Þorsteinsson]] heimspekingur<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/ba271208.pdf Raddir fólksins: Ræða Björns Þorsteinssonar 27. des 2008.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> og [[Ragnhildur Sigurðardóttir]] sagnfræðingur.<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/ba271208.pdf Raddir fólksins: Ræða Ragnhildar Sigurðardóttur 27. des 2008]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> Mörg mótmælaskilti voru sett upp eins og [[umferðarmerki]] þar sem samningum við [[Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn|Alþjóðagjaldeyrissjóðinn]] var mótmælt og þess krafist að bankastjórum yrði vikið frá störfum.<ref>{{tímarit.is|5234917|Mótmælastaða|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=29.12.2008|blaðsíða=25}}</ref> Um 80 manns komu saman við þögul mótmæli á ráðhústorginu á Akureyri. === Kryddsíldarmótmælin, 31. desember 2008 === Nokkur hundruð manns söfnuðust saman við [[Hótel Borg]] á Austurvelli. Búist var við forystufólki stjórnmálaflokkanna í beina útsendingu á [[kryddsíld (sjónvarpsþáttur)|kryddsíld]] [[Stöð 2|Stöðvar 2]] á gamlársdag þar sem [[Sigmundur Ernir Rúnarsson]] var þáttastjórnandi. Hópur fólks fór gekk með blys frá Stjórnarráðinu á Austurvöll til að færa mótmælin nær þeim sem verið var að mótmæla.<ref name="10ar" /> Lögregla var með viðbúnað og til átaka kom við mótmælendur sem ruddu sér leið inn á hótelið og kveiktu þar í reyksprengjum og blysum.<ref name=":2" /> Lögregla beitti piparúða á mótmælendur og þurftu nokkrir að leita aðhlynningar vegna þess. Grjóti var kastað í andlit eins lögreglumanns sem kjálkabrotnaði.<ref>{{tímarit.is|4016189|Útsending Kryddsíldar rofin|útgáfudagsetning=2. janúar 2009|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=6}}</ref> Mótmælendur klipptu að lokum í sundur myndsnúru sem lá frá hótelinu að bíl fyrir utan og útsendingu var hætt. Seinna lýsti Arnar Rúnar Marteinsson varðstjóri því að það hversu mikil læti urðu þennan dag hafi komið lögreglu á óvart. Lögregla var fáliðuð þar sem meiri mannskapur hafði verið boðaður á vakt um kvöldið.<ref name="10ar">{{cite web|url=https://www.visir.is/g/20181905781d/tiu-ar-fra-hruni-sau-i-hvad-stefndi-eftir-kryddsildarmotmaelin|title=Tíu ár frá hruni: Sáu í hvað stefndi eftir Kryddsíldarmótmælin|date=1. október 2018|author=Sunna Kristín Hilmarsdóttir|website=Vísir.is}}</ref> Í skýrslu um aðgerðir lögreglu á þessum tíma kemur fram hjá ónefndum lögreglumanni sem var við störf þennan dag: <blockquote>Hluti mótmælenda á þessum tíma var vissulega góðkunningjar lögreglunnar og ungt róttækt fólk. Stór hluti var þó „venjulegir“ borgarar sem dags daglega myndu ekki taka þátt í skemmdarverkum, ofbeldi eða svívirða lögreglumenn við skyldustörf. [...] Mér virðist söguskýringin ætla að verða sú að þeir sem komu illa fram í mótmælunum og gengu of langt hafi bara verið lítill hópur góðkunningja lögreglunnar. Ekkert er fjær sanni í mínum huga.<ref name=":2" />{{rp|82}}</blockquote> === Þrettándi mótmælafundur, 3. janúar 2009 === Þrettándi laugardagsfundurinn var haldinn 3. janúar 2009 undir yfirskriftinni „Breiðfylking gegn ástandinu“.<ref>{{tímarit.is|5244935|Dagný Dimmblá sló í gegn|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=5.1.2009|blaðsíða=11}}</ref> Ræðumenn voru Halldóra Guðrún Ísleifsdóttir kennari og grafiskur hönnuður,<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/hgi030109.pdf Raddir fóklsins: Ræða Halldóru Guðrúnar Ísleifsdóttur 3. janúar, 2009.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref>, Einar Már Guðmundsson rithöfundur <ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/emg030109.pdf Raddir fólksins: Ræða Einars más Guðmundssonar 3. janúar 2009]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> og Dagný Dimmblá Jóhannsdóttir, 8 ára nemandi í Ísaksskóla.<ref>{{tímarit.is|401628|Átta ára stúlka í ræðustól|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=4. janúar 2009|blaðsíða=2}}</ref> Skipuleggjendur töldu að um 5.000 manns hefðu verið á Austurvelli, en lögregla taldi nokkuð færri.<ref>{{tímarit.is|4016280|Þúsundir á Austurvelli|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=1|útgáfudagetning=4.1.2009}}</ref> <gallery> Image:W13 Hördur Torfason organizer 0366.JPG|Hörður Torfason. Image:W13 Protesters 0394.JPG|Mótmælendur með skilti. Image:W13 Einar Már Gudmundsson speaker 0477.JPG|Einar Már Guðmundsson. Image:W13 Protesters 0412.JPG|Mótmælandi með öryggisgleraugu og öryggishjálm. Image:W13 Protesters 0434.JPG|Mótmælendur á Austurvelli. </gallery> === Fjórtándi mótmælafundur, 10. janúar 2009 === Fjórtándi laugardagsfundurinn var haldinn kl. 15:00 laugardaginn 10. janúar. Ræðumenn voru [[Þorvaldur Þorvaldsson]] trésmiður, [[Lilja Mósesdóttir]] hagfræðingur,<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/pistlar/penninn/lilja-mosesdottir/nr/574|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090130155618/www.smugan.is/pistlar/penninn/lilja-mosesdottir/nr/574|website=Smugan|date=10. janúar 2009|title=Þegar ekkert er eins og áður|author=Lilja Mósesdóttir|archive-date=30.1.2009}}</ref> og Lárus Páll Birgisson sjúkraliði.<ref>{{cite web|url=http://this.is/nei/?p=2430|website=Nei.|title=En þjóðin er þér ósammála|date=13. janúar 2009|author=Lárus Páll Birgisson|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090130154239/http://this.is/nei/?p=2430|archive-date=30.1.2009}}</ref> Skipuleggjendur töldu að um 4.000 manns hefðu mætt á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|6425368|Sandkorn|blað=DV|útgáfudagsetning=12.1.2009|blaðsíða=14}}</ref> <gallery> Image:W14 Lilla Mosesdottir speaker 0741.JPG|Lilja Mósesdóttir Image:W14 Protesters 0711.JPG|Mótmælandi með skilti með „Fjandafælu“ [[Jón lærði Guðmundsson|Jóns lærða]]. Image:W14 Protesters 0801.JPG|Horft yfir mannfjöldann á Austurvelli. Image:W14 Protesters 1063.JPG|Fánar mótmælenda. </gallery> === Fimmtándi mótmælafundur, 17. janúar 2009 === Fimmtándi laugardagsfundurinn fór fram 17. janúar 2009 kl. 15:00. Á fjórða þúsund manns mættu á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|5245740|Yfir þrjú þúsund á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=19.1.2009|blaðsíða=8}}</ref> Ræðumenn voru Svanfríður Anna Lárusdóttir, sem var atvinnulaus, og [[Gylfi Magnússon]] dósent í viðskiptafræði við Háskóla Íslands.<ref>{{cite web|url=http://www3.hi.is/%7Egylfimag/A_Austurvelli_17-1-09.pdf|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090425050335/http://www3.hi.is/%7Egylfimag/A_Austurvelli_17-1-09.pdf|title=Ræða á Austurvelli 17. janúar 2009|author=Gylfi Magnússon|date=17. janúar, 2009|website=Hi.is|archive-date=25.4.2009}}</ref> Mótmæli fóru fram á sex stöðum á landinu þennan dag: Reykjavík, Ísafirði, Akureyri, Dimmuborgum í Mývatnssveit, Selfossi og Egilsstöðum.<ref>{{cite web|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090417233855/ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item246628/|archive-date= 17.4.2009|website=Ruv.is|date=17. janúar 2009|title=Mótmælt á sex stöðum á landinu|url=http://ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item246628/}}</ref><ref>{{cite web|url=https://larahanna.blog.is/blog/larahanna/entry/774190/|author=Lára Hanna Einarsdóttir|date=18.1.2009|title=Mótmælt víða um land|website=blog.is}}</ref> Samtökin Nýjar raddir sem [[Ástþór Magnússon]] stofnaði til höfuðs Röddum fólksins, efndu til samkomu við Austurvöll sama dag klukkan 15:15. Þar áttu umræður að hefjast með stuttu ávarpi og þá átti orðið að vera laust. Lögreglan mætti á staðinn og fjarlægði sendiferðabíl og annan búnað Nýrra radda. Í framhaldi kærðu Nýjar raddir framgöngu lögreglu.<ref>{{cite web|url=http://lydveldi.blog.is/blog/lydveldi/entry/774223/|title=STJÓRNSÝSLUKÆRA vegna Lögreglunnar í Reykjavík|author=Ástþór Magnússon|website=blog.is|date=17.1.2009}}</ref> <gallery> Image:W14x Protesters 0976.JPG|Hópur heilbrigðisstarfsfólks mótmælir niðurskurði vegna Bankahrunsins. Image:W14x Protesters at Austurvöllur 0993.JPG|Mótmælaskilti þar sem má sjá skrifað „Helvítis fokking fokk!“ og „Ég er ekki þjóðin“. Image:W14x Speaker Gylfi Magnusson 1025.JPG|Gylfi Magnússon. Image:W14x Speaker Svanfridur Anna Larusdottir 1060.JPG|Svanfríður Anna Lárusdóttir. Image:W14x Protesters 1099.JPG|Súpueldhús á Austurvelli. </gallery> === Mótmæli við Alþingishúsið, 20. janúar 2009 === Þriðjudaginn 20. janúar kom Alþingi saman á ný eftir jólafrí og Raddir fólksins höfðu boðað mótmæli af því tilefni. Krafa mótmælenda var að boðað yrði til kosninga sem fyrst. Þingsetning var klukkan 13:00. Þá var hópur mótmælenda mættur á Austurvöll og fjölgaði eftir því sem leið á daginn. Mótmælendur slógu á trommur og hrópuðu slagorðið „Vanhæf ríkisstjórn“. Sturla Jónsson var með gasknúnar flautur sem gáfu frá sér mikinn hávaða.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/20/piparudi_og_handtokur/|title=Piparúði og handtökur við Alþingi|website=Mbl.is|date=20.1.2009}}</ref> Lögreglumenn í óeirðabúningum skipuðu sér framan við Alþingishúsið og í Alþingisgarðinum til að varna mótmælendum inngöngu í Alþingishúsið. Um 20 manns voru handteknir í Alþingisgarðinum og fluttir í bílakjallara Alþingis.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22324/|title=Myndskeið: Þjóðin var í Alþingisgarðinum|website=Mbl.is|date=20.1.2009}}</ref> Mótmælendur á Austurvelli hentu reyksprengjum og súrmjólk á lögregluna sem beitti bæði kylfum og piparúða á mótmælendur.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22325/|title=Myndskeið: Beittu kylfum á mótmælendur|website=Mbl.is|date=20.1.2009}}</ref> Margar rúður í Alþingishúsinu voru brotnar. Töluverður fjöldi mótmælenda hélt áfram trommuslætti eftir að þingmenn hurfu úr þinghúsinu, og um sjöleytið var kveiktur bálköstur norðan við Skálann, viðbyggingu Alþingishússins.<ref name=":2" />{{rp|101}} Í blöðunum var mótmælunum lýst sem mestu mótmælum Íslandssögunnar frá 1949<ref>{{tímarit.is|5245813|Mestu mótmæli frá 1949|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=21.1.2009|blaðsíða=1}}</ref> og farið var að tala um þau sem „byltingu“.<ref>{{tímarit.is|6364164|Janúarbyltingin á Austurvelli|blað=DV|útgáfudagsetning=21.1.2009|blaðsíða=2}}</ref> Fyrr um kvöldið höfðu mótmælendur reynt að kveikja í [[Óslóartréð|Óslóartrénu]] þar sem það stóð en eldurinn hafði slokknað af sjálfu sér.<ref>{{cite web|url=http://www.visir.is/osloartred-fellt-og-brennt/article/2009276463267|title=Oslóartréð fellt og brennt|date=20.1.2009|website=Vísir.is}}</ref> Laust fyrir miðnætti gerðu nokkrir mótmælendur aðra atlögu að trénu með því að klippa á víra sem héldu því uppi. Eftir dágóða stund tókst að fella tréð. Mótmælendur drógu tréð fyrir framan Skálann á Austurvelli<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/21/osloartred_borid_a_balid/|title=Óslóartréð borið á bálið|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Gerðar voru nokkrar tilraunir til þess að kveikja í trénu en erfitt reyndist að fá það til að loga. Það hafðist þó að lokum og bálið logaði lengi þar sem mótmælendur bættu á það eldsmat af nærliggjandi byggingarsvæðum. Um tvöleytið hófu lögregla og slökkvilið að slökkva bálið og aðra elda sem mótmælendur höfðu kveikt á Austurvelli. Aðgerðum lögreglu lauk ekki fyrr en um klukkan 3 um nóttina.<ref name=":2" />{{rp|103}} Nokkrir eftirmálar urðu eftir þessi mótmæli, þar sem [[Geir Jón Þórisson]] hélt því fram í skýrslu lögreglu um mótmælin árið 2012 að þingmenn [[Vinstri græn]]na, [[Steingrímur J. Sigfússon]] og [[Álfheiður Ingadóttir]], hefðu gagnrýnt störf lögreglu í þinghúsinu þennan dag. Hann hélt því líka fram að Álfheiður hefði verið í sambandi við mótmælendur í Alþingisgarðinum fyrr um daginn með farsíma úr þinghúsinu.<ref name=":2" />{{rp|98}} Álfheiður vísaði því á bug að hún hefði stýrt mótmælunum við húsið.<ref>{{cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/alfheidur-oskar-gagna-fra-logreglu|title=Álfheiður óskar gagna frá lögreglu|date=27.2.2012|website=RÚV}}</ref> Þetta varð samt tilefni [[samsæriskenning]]ar um að mótmælin hefðu í raun ekki verið sjálfsprottin heldur skipulögð af Vinstri grænum (sem voru í stjórnarandstöðu) og hafi lyktað með eins konar [[valdarán]]i.<ref>{{cite web|url=https://www.althingi.is/altext/140/03/r29141646.sgml|author=Vigdís Hauksdóttir|title=Ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur stjórnlagaráðs að frumvarpi til stjórnarskipunarlaga|date=29.3.2012|website=Alþingi.is}}</ref><ref>{{cite web|url=https://andriki.is/2010/10/07/fimmtudagur-7-oktober-2010/|title=Fimmtudagur 7. október 2010|date=7.10.2010|website=Andríki}}</ref><ref>{{cite web|url=https://kjarninn.is/skodun/2018-09-18-rytingsstunga-nasistanna-yfirfaerd-island-ii/|author=Þorvaldur Logason|title=Rýtingsstunga nasistanna yfirfærð á Ísland II|date=20.9.2018|website=Kjarninn}}</ref> <gallery> Image:W15 090120-DSC01585.JPG|Trommusláttur framan við Alþingishúsið. Image:W15 Police 1445.JPG|Mótmælendur slá á fötur upp við lögreglumenn sem standa þétt upp við Alþingishúsið. Image:W15 Protesters 1231.JPG|Reykur vegna blysa og reyksprengja yfir Austurvelli. Image:W15 Protesters 1253.JPG|Lögregla ræðir við mótmælendur. Image:W15 Protesters 1807.JPG|Fólk safnast við bálköstinn um kvöldið. </gallery> === Mótmæli við Stjórnarráðið og Alþingishúsið, 21. janúar 2009 === Daginn eftir þingsetningu mættu mótmælendur á Austurvöll klukkan eitt. Jarðarför átti að vera í Dómkirkjunni klukkan 3 og mótmælendur fluttu sig því að Stjórnarráðinu þar sem mótmælin héldu áfram. Stór hópur lögreglumanna í óeirðabúnaði þurfti að aðstoða ráðherra við að komast þaðan. Mótmælendur veittust að forsætisráðherra, Geir Haarde, þegar hann steig út í ráðherrabílinn og [[Hallgrímur Helgason]] rithöfundur barði með báðum hnefum á húddið á bílnum þegar hann ók frá Stjórnarráðinu í gegnum mannþröngina um klukkan tvö.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22350/|title=Erlendir fjölmiðlar fjalla um atvikið við stjórnarráðið|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref><ref>{{cite web|url=http://news.bbc.co.uk/2/hi/europe/7843412.stm |title=Protesters hit Icelandic PM's car|date=21.1.2009|website=BBC NEWS}}</ref> Eftir það héldu mótmælin áfram nokkra stund en færðust svo aftur inn á Austurvöll. Þar var þögn meðan á jarðarförinni stóð. Dómkirkjuprestur hafði beðið mótmælendur um að hafa hljótt við kirkjuna.<ref>{{tímarit.is|5245874|Aðsúgur gerður að ráðherra|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=22.1.2009|blaðsíða=14}}</ref> Mótmælin héldu svo áfram eftir 4. Lögreglan sló skjaldborg um Alþingishúsið líkt og daginn áður og varð fyrir eggjakasti. Innan dyra hafði boðaður þingfundur hins vegar verið felldur niður. Mótmælendur reyndu að kveikja bál á nokkrum stöðum á Austurvelli en þau voru slökkt jafnharðan.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22337/|title=Myndskeið: Mótmæla aftur í dag|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Klukkan 8 um kvöldið hófst fundur Samfylkingarfélagsins í Reykjavík í [[Þjóðleikhúsið|Þjóðleikhúskjallaranum]]. Þangað hélt stór hópur mótmælenda og kveikt var bál utan við innganginn. Á fundinum ályktaði félagið að slíta bæri stjórnarsamstarfinu við Sjálfstæðisflokkinn.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/21/samthykktu_alyktun_um_stjornarslit/|title=Samþykktu ályktun um stjórnarslit|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Eftir að fundinum lauk héldu mótmælendur aftur á Austurvöll þar sem lögregla varð fyrir grjótkasti og beitti piparúða til að dreifa mannfjöldanum. Piparúðinn kláraðist um miðnætti og tók lögreglan þá til þess bragðs að sprengja [[táragas]]sprengjur í fyrsta sinn frá 1949.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/22/taragasi_beitt_a_austurvelli/|date=22. janúar, 2009|title=Táragasi beitt á Austurvelli|website=Mbl.is}}</ref> Ein örsaga frá þessu kvöldi sem er höfð eftir í bókinni ''Hrunið'' eftir [[Guðni Th. Jóhannesson|Guðna Th. Jóhannesson]] er að svissneski listaverkasafnarinn [[Francesca Thyssen-Bornemisza]] hafi haldið kvöldverðarboð fyrir íslenska myndlistarmenn á veitingastaðnum Við Tjörnina og lyktin af táragasinu borist gestum sem stóðu og drukku kampavín á svölunum.<ref>{{cite journal|author=Benedikt Jóhannesson|year=2009|journal=Skírnir|volume=183|number=2|title=Í skugga hrunsins: Ritdómar|page=519|url=https://timarit.is/gegnir/991008671949706886}}</ref> Thyssen-Bornemisza var áberandi bakhjarl íslenskrar myndlistar á þessum tíma og árin eftir hrun. Eftir að táragasinu var beitt færðu mótmælendur sig aftur að Stjórnarráðinu þar sem hópur lögreglumanna stóð fyrir framan húsið og varð fyrir töluverðu grjótkasti. Um klukkan 2 gerðist það hins vegar að hópur mótmælenda tók sér stöðu framan við lögreglumennina til að verja þá fyrir grjótkastinu og hvetja fólk til að hætta því. Eftir það róuðust mótmælin.<ref name=":2" />{{rp|120}} Næstu daga var kallað eftir því að mótmælendur sýndu andstöðu við ofbeldi með því að auðkenna sig með appelsínugulum lit (sem var vísun í [[Appelsínugula byltingin|appelsínugulu byltinguna]] í Úkraínu 2004-5).<ref>{{tímarit.is|5245941|Mótmæla ofbeldi|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=23.1.2009|blaðsíða=17}}</ref> Sjö lögreglumenn slösuðust í mótmælunum, aðallega út af grjótkasti.<ref name=":2" />{{rp|120}} <gallery> Image:W15a Protesters 1894.JPG|Lögreglumenn við Stjórnarráðið. Image:W15a Protesters 1897.JPG|Mótmæli við Stjórnarráðið. Image:W15a Protesters 1919.JPG|Mótmælaskilti við Stjórnarráðið. Image:W15a Protesters 1943.JPG|Hópur mótmælenda við Stjórnarráðið. Image:W15b Protesters 2269.JPG|Lögreglumenn mynda skjaldborg við Alþingishúsið. </gallery> === Mótmæli við Alþingishúsið, 22. janúar 2009 === [[Mynd:W15c Protesters 2580.JPG|thumb|Mótmælendur slá á trommur.]] Á fimmtudeginum var mótmælt sem fyrr og trommur barðar, en mótmælin voru mun friðsamlegri en dagana tvo þar á undan. Áætlað var að 400-500 manns hefðu mætt á Austurvöll. Sumir mótmælendur færðu lögreglumönnum blóm. Ýmis samtök sem höfðu tekið þátt í mótmælunum sendu frá sér yfirlýsingar þar sem ofbeldi gegn lögreglu var fordæmt. Raddir fólksins og ýmsir aðrir hópar boðuðu hlé á mótmælum föstudags- og laugardagskvöld þar sem áfengi og mótmæli færu ekki saman.<ref>{{tímarit.is|5245940|Söngur og rósir á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=23.1.2009|blaðsíða=17}}</ref> Margir mótmælendur auðkenndu sig með appelsínugulum borðum og tóku sér sumir stöðu með lögreglu við þinghúsið. Seinna um kvöldið var lögreglumönnum í óeirðabúnaði skipt út fyrir lögreglumenn í hefðbundnum einkennisbúningi.<ref name=":2" />{{rp|128}} Mótmælin stóðu engu að síður fram yfir 11 um kvöldið. <blockquote>Þrátt fyrir meiðsl á fólki, beinbrotna mótmælendur eftir barsmíðar lögreglu, þrátt fyrir að táragasi hafi verið beitt til að sundra mótmælendum og lögreglumaður dvalið á sjúkrahúsi í skammtímalegu eftir miðvikudaginn létu mótmælendur ekki bilbug á sér finna og mættu aftur í gær, fimmtudaginn 22. janúar, til aðgerða á Austurvelli. Lögreglan virðist spila ''good cop-bad cop'' að hætti bíómynda: nú var Geir Jón á svæðinu og fór þá allt friðsamlega fram. Grímuklæddir og grímulausir höfðu hátt saman, í ró og spekt. Mótmælendur færðu lögreglumönnum blóm og heitt kakó. Einn og einn var tekinn af lögreglu, en það var að mestu gert ofstopalaust. - Nei.<ref>{{cite web|url=http://this.is/nei/?p=3221|website=Nei.|date=23. janúar 2009|title=''Good cop''-dagur á Austurvelli|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090130152753/http://this.is/nei/?p=3221|archive-date=30.1.2009|url-status=dead}}</ref></blockquote> === Sextándi mótmælafundur, 24. janúar 2009 === Sextándi laugardagsfundurinn fór fram 24. janúar klukkan 3 á vegum Radda fólksins. Ræðumenn voru [[Magnús Björn Ólafsson]] blaðamaður, [[Hildur Helga Sigurðardóttir]] blaðamaður, Jakobína Ingunn Ólafsdóttir stjórnsýslufræðingur og [[Guðmundur Andri Thorsson]] rithöfundur. Um það bil 6000 manns tóku þátt í mótmælunum.<ref>{{cite web|url=http://www.ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item247637/|title=Allt að 6000 á Austurvelli í dag|date=24.1.2009|website=RÚV|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090206120317/http://www.ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item247637/|archive-date=6.2.2009}}</ref> Samkvæmt dagbók lögreglu fóru mótmælin vel fram og mun jákvæðari andi en dagana á undan. Margir auðkenndu sig með appelsínugulum lit til að sýna andstöðu við ofbeldi. Aðgerðum lögreglu lauk fyrir 7.<ref name=":2" />{{rp|142}} <gallery> Image:W16 Drummers 02618.JPG|Trommað við Alþingishúsið. Image:W16 Thorvaldur performs 02631.JPG|[[Þorvaldur Þorvaldsson]] trésmiður syngur. Image:W16 Speaker Magnus Björn Olafsson 2682.JPG|Magnús Björn Ólafsson með appelsínugulan borða. Image:W16 Protesters 2687.JPG|Mótmælaskilti í líki umferðarskiltis. Image:W16 Protester 2729.JPG|Mótmælendur á Austurvelli. Appelsínugulur litur er áberandi. </gallery> === Stjórnarslit, 26. janúar 2009 === Föstudaginn 23. janúar hafði Geir H. Haarde, forsætisráðherra, boðað til blaðamannafundar í Valhöll þar sem hann sagði frá því að hann hefði greinst með [[krabbamein]] og hygðist segja af sér formennsku í flokknum.<ref>{{tímarit.is|5246178|Aðdragandi sögulegra slita|blað=Morgunblaðið|höfundur=Una Sighvatsdóttir|útgáfudagsetning=27.1.2009|blaðsíða=15}}</ref> Samfylkingin brást við því með tilboði um [[þjóðstjórn]] undir forsæti [[Jóhanna Sigurðardóttir|Jóhönnu Sigurðardóttur]], þáverandi félagsmálaráðherra. Þetta þótti Sjálfstæðismönnum óaðgengilegt skilyrði og töluðu um ístöðuleysi samstarfsflokksins eftir brotthvarf formannsins, [[Ingibjörg Sólrún Gísladóttir|Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur]], sem greindist með krabbamein í höfði í september 2008.<ref>{{cite web|url=http://mbl.is/mm/frettir/sjonvarp/22438/|title=Ásaka hvert annað um hroka|date=26.1.2009|website=Mbl.is}}</ref><ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/kosning/2009/01/26/sett_fram_til_ad_knyja_fram_stjornarslit/|title=Sett fram til að knýja fram stjórnarslit|date=26.1.2009|website=Mbl.is}}</ref><ref>{{tímarit.is|4020086|Deila um ástæður slitanna|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=27.1.2009|blaðsíða=8}}</ref> Sunnudaginn 25. janúar, tilkynnti þáverandi viðskiptaráðherra, [[Björgvin G. Sigurðsson]], um afsögn sína. Sama dag var tilkynnt að þáverandi forstjóri fjármálaeftirlitsins [[Jónas Fr. Jónsson]] og stjórn þess myndu segja af sér. Með þessu kvaðst Björgvin vera að axla pólitíska ábyrgð sem viðskiptaráðherra á [[Bankahrunið á Íslandi|bankahruninu]]. Mánudaginn 26. janúar sagði [[Jón Sigurðsson (f. 1941)|Jón Sigurðsson]] sig úr bankaráði Seðlabankans.<ref>{{tímarit.is|5246178|Sagði sig úr bankaráði Seðlabanka Íslands|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=27.1.2009|blaðsíða=14}}</ref> Mánudaginn 26. janúar 2009, funduðu Geir H. Haarde og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir í Alþingishúsinu. Á þeim fundi var ákveðið að slíta ríkisstjórnarsamstarfi flokkanna. Að fundi loknum gekk Geir H. Haarde á fund forseta Íslands, [[Ólafur Ragnar Grímsson|Ólafs Ragnars Grímssonar]], á [[Bessastaðir|Bessastöðum]] og baðst lausnar fyrir hönd ráðuneytis síns og ríkisstjórnarinnar.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/kosning/2009/01/26/geir_til_bessastada_klukkan_16/|title=Geir til Bessastaða klukkan 16|date=26.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Lítill hópur mótmælenda fagnaði stjórnarslitunum með trommuslætti á Austurvelli. Nokkru áður var farið að nota heitið „búsáhaldabyltingin“ um mótmælin dagana á undan og eftir stjórnarslitin festist sú orðanotkun í sessi. Dagana á eftir var mynduð [[Fyrsta ráðuneyti Jóhönnu Sigurðardóttur|minnihlutastjórn undir forsæti Jóhönnu Sigurðardóttur]] með þátttöku [[Vinstri græn]]na. [[Framsóknarflokkurinn]] féllst á að verja stjórnina falli með því skilyrði að boðað yrði til kosninga um vorið. [[Alþingiskosningar 2009]] voru svo haldnar í apríl. Eitt nýtt framboð, [[Borgarahreyfingin]], spratt beinlínis upp úr mótmælunum á Austurvelli og fékk fjóra þingmenn í kosningunum.<ref>{{tímarit.is|5249027|Borgarahreyfingin - þjóðin á þing|blað=Morgunblaðið|höfundur=Þór Saari|útgáfudagsetning=17.3.2009|blaðsíða=19}}</ref> <gallery> Image:W16a Protester 02999.JPG|Mótmælandi á Austurvelli. Image:W16a Bessastadir 03017.JPG|Sjónvarpsfólk bíður komu forsætisráðherra til Bessastaða. Image:W26a Geir H. Haarde arrives 03030.JPG|Geir H. Haarde kemur til Bessastaða. Image:W16a Resignation 3041.JPG|Geir H. Haarde tilkynnir fjölmiðlum afsögn sína. </gallery> === Sautjándi mótmælafundur, 31. janúar 2009 === Sautjándi laugardagsfundur Radda fólksins var haldinn 31. janúar og kynntur sem „sigurhátíð“.<ref>{{tímarit.is|5246507|Sautjándi mótmælafundurinn|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=2.2.2009|blaðsíða=7}}</ref> Um 2000 manns mættu á fundinn. Þjóðkórinn söng ættjarðarlög. Ræðumenn voru Viðar Hreinsson bókmenntafræðingur, [[Katrín Snæhólm Baldursdóttir]] myndlistarkona og Viðar Þorsteinsson heimspekingur. Um kvöldið voru tónleikar á skemmtistaðnum NASA við Austurvöll undir yfirskriftinni „Búsáhaldaboogie“. Þar komu fram [[Mug­i­son]], [[Sudd­en We­ather Change]], [[Reykja­vík (hljómsveit)|Reykjavík]], [[XXX Rottweilerhundar]] og [[Jeff Who]].<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/folk/frettir/2009/01/31/sigurhatid_radda_folksins_a_austurvelli/|title=Sigurhátíð Radda fólksins á Austurvelli|date=31.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> <gallery> Image:W17 Chorus of the Nation 3322.JPG|Þjóðkórinn. Image:W17 Katrin Snæholm Baldursdottir speaker 3389.JPG|Katrín Snæhólm Baldursdóttir. Image:W17 Protesters 3402.JPG|Hörður Torfason í hópi mótmælenda. </gallery> === Fleiri mótmælafundir í kjölfar Bankahrunsins === Næstu mánuði héldu laugardagsfundir áfram á vegum Radda fólksins, þótt mun færri mættu á flesta þeirra en áður. Krafa mótmælenda var að stjórn Seðlabanka Íslands myndi víkja.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/02/07/thyskir_sparifjareigendur_i_hopi_motmaelenda/|title=Þýskir sparifjáreigendur í hópi mótmælenda|date=7.2.2009|website=Mbl.is}}</ref> Þetta breyttist þegar fyrstu samningarnir vegna [[Icesave]]-reikninganna litu dagsins ljós, en fjölmenn mótmæli vegna þeirra voru sumarið 2009, meðal annars á vegum aðgerðahópsins [[InDefence]].<ref>{{tímarit.is|5260731|„Hvar er forsetinn með öll sín sambönd?“|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=14.8.2009|blaðsíða=2|höfundur=Sigurður Bogi Ævarsson}}</ref> Alls urðu laugardagsfundir Radda fólksins fleiri en 30.<ref>{{cite web|url=https://www.visir.is/g/2009495068878/raddir-folksins-a-austurvelli-i-dag|title=Raddir fólksins á Austurvelli í dag|date=20.6.2009|website=Vísir.is}}</ref> Allt árið 2010 var mótmælt vegna uppgjörs [[húsnæðislán]]a og [[gengislán]]a almennings. Þessi mótmæli náðu hámarki 4. október 2010 þegar allt að 7.000 mættu á Austurvöll,<ref name=":2" />{{rp|233}} bál voru kveikt og flugeldar sprengdir.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2010/10/04/metfjoldi_a_austurvelli/|title=Metfjöldi á Austurvelli|author=Baldur Arnarsson|date=4.10.2010|website=Mbl.is}}</ref> == Mótmælendur == Samkvæmt íslensku kosningarannsókninni sem er gerð á landsvísu eftir hverjar kosningar, sögðust 17% svarenda hafa tekið þátt í mótmælum í kjölfar Bankahrunsins og 70% sögðust hafa verið hlynnt mótmælunum.<ref>{{cite conference|title=Búsáhaldabyltingin: Pólitískt jafnræði og þátttaka almennings í mótmælum|author=Eva Heiða Önnudóttir|conference=Þjóðarspegillinn|year=2011|page=39|url=https://skemman.is/handle/1946/10251}}</ref> Rannsóknin sýndi að ekki var mikill munur á þeim sem tóku þátt og þeim sem ekki tóku þátt hvað varðar menntun og tekjur, en hvatar á borð við áhuga á stjórnmálum, að telja sig vinstra megin við miðju í stjórnmálum og að telja mikla hagsmuni vera í húfi, voru lykilástæður þátttöku. Önnur rannsókn sem var gerð á handahófskenndu 609 manna úrtaki á höfuðborgarsvæðinu sýndi að 25% eða fjórðungur íbúa tók þátt í einhverjum mótmælum á Austurvelli í janúar 2009. Mótmælin urðu vettvangur til þess að afla sér upplýsinga um Bankahrunið, efnahagsleg óvissa var áberandi og landsmenn vildu frekari skýringar.<ref name="konnun" /><ref>{{cite journal|title=Economic Crisis and Popular Protest in Iceland, January 2009: The Role of Perceived Economic Loss and Political Attitudes in Protest Participation and Support|author=Jón Gunnar Bernburg|journal=Mobilization: An International Quarterly|year=2015|volume=20|number=2|pages=231–252|doi=10.17813/1086-671X-20-2-231}}</ref> Niðurstöður sýndu að fólk sem var óánægt með lýðræðið og taldi vera spillingu í stjórnmálum, sérstaklega vinstrisinnað fólk, var mun líklegra til að mæta og taka þátt í mótmælunum.<ref name="konnun">{{cite conference|title=Hverjir tóku þátt í Búsáhaldabyltingunni?|author=Jón Gunnar Bernburg, Berglind Hólm Ragnarsdóttir, Sigrún Ólafsdóttir|conference=Þjóðarspegillinn|year=2010|url=https://skemman.is/handle/1946/6856}}</ref> Þau sem að höfðu neikvæðar væntingar um framtíðarstöðu sína og lífskjör voru 15 sinnum líklegri til að sækja mótmælin reglulega, burtséð frá því hver þáverandi lífskjör þeirra voru. Þeir landsmenn sem skilgreindu sig lengst til [[Vinstristefna|vinstri]] voru 50 sinnum líklegri til þess að mæta ítrekað á mótmælin en þeir sem skilgreindu sig lengst til [[Hægristefna|hægri]]. Vantraust á stjórnmálakerfinu hafði líka áhrif; fólk sem bar lítið traust til stjórnmálakerfisins var 6 sinnum líklegra til að mæta á mótmælin. Fólk sem taldi að það væru ójöfn tækifæri í landinu vegna spillingar var miklu líklegra til þess að taka ítrekað þátt í mótmælunum á Austurvelli. Ef hámarks- og lágmarksgildi í mælingunni eru skoðuð, voru þau sem mældust hæst 150 sinnum líklegri til þess að mæta ítrekað en þau sem mældust lægst.<ref name="konnun" /> === Mótmælendahópar, samtök og hreyfingar === Í kjölfar efnahagshrunsins urðu til hópar fólks sem hafði áhyggjur af ástandinu og vildu leggja sitt af mörkum til að freista þess að hafa áhrif. Búsáhaldabyltingin, efnahagskreppan og viðbrögð hinna ýmsu ríkisstjórna við henni, höfðu þau áhrif að fjöldi nýrra grasrótarhreyfinga og stjórnmálaflokka varð til næstu ár á eftir. * [[Raddir fólksins]] voru samtök sem vildu ná saman fólki til þess að mótmæla á friðsaman hátt. Samtökin, með [[Hörður Torfason|Hörð Torfason]] í broddi fylkingar, héldu vikuleg mótmæli á Austurvelli frá 11.október til og með 27.júní 2009 auk annarra funda þar sem fjöldi ólíkra ræðumanna kom fram. * [[Mótmælasamtökin Nýir tímar]] var undir forystu [[Kolbrún Baldvinsdóttir|Kolbrúnar Baldvinsdóttur]] og stóð að fyrstu mótmælunum ásamt Röddum fólksins, og fyrsta „þjóðfundinum“ á Arnarhóli 1. desember, ásamt [[Borgarahreyfingin|Borgarahreyfingunni]]. * [[Neyðarstjórn kvenna]] var femínískur aðgerðahópur sem var stofnaður í október 2008. Þær stóðu fyrir ýmsum aðgerðum sem voru áberandi í mótmælunum á Austurvelli. * [[Andspyrna (hreyfing)|Andspyrna]] var hreyfing anarkista sem stóð fyrir fjölbreyttum aðgerðum auk virkrar þátttöku í mótmælunum á Austurvelli. * [[Borgarahreyfingin]] - þjóðin á þing var upphaflega regnhlífarsamtök ýmissa hópa sem höfðu tekið þátt í mótmælunum. Árið 2009 var stofnaður stjórnmálaflokkur með sama nafni upp úr hreyfingunni. Merki flokksins var appelsínugul slaufa, sem var vísun í tákn andstöðu við ofbeldi í mótmælunum í desember það ár. * [[InDefence]] voru samtök sem stofnuð voru í kjölfar þess að [[ríkisstjórn Bretlands]] kyrrsetti eignir [[Landsbankinn|Landsbankans]] í Bretlandi til að tryggja innistæður breskra sparifjáreigenda 8. október 2008. Samtökin höfðu sig mest í frammi í mótmælum vegna [[Icesave]]-samninganna sumarið 2009. * [[Hagsmunasamtök heimilanna]] voru stofnuð 15.janúar 2009. Markmið þeirra var að taka á brýnum fjárhagsvanda heimilanna sem skapaðist í kjölfar efnahagshrunsins og að forða heimilunum í landinu frá ósanngjarnri eignaupptöku, óbærilegum skuldaklyfjum og upplausn. Samtökin voru áberandi í mótmælum gegn lögum um uppgjör lána árið 2010. == Aðgerðir lögreglu == Lögreglan á Íslandi fékk sérhannaðan [[óeirðalögregla|óeirðabúnað]] árið 2002 í tengslum við NATO-fund á Íslandi þar sem var búist við mótmælum. Verklagsreglur um [[mannfjöldastjórnun]] voru gefnar út í apríl 2002. Ekki reyndist þörf á þeim viðbúnaði, en lögreglan ákvað að viðhalda þeirri þjálfun sem fram hafði farið og halda áfram að verða sér úti um nauðsynlegan búnað. Íslenska lögreglan þurfi lítið að beita sér vegna mótmæla fyrr en árið 2005 þegar vörubílstjórar mótmæltu olíugjöldum og sköttum. Í mars 2008 brutust aftur út [[mótmæli vörubílstjóra á Íslandi 2008|mótmæli vörubílstjóra]] þar sem óeirðabúnaður var notaður, meðal annars [[piparúði]]. Þegar bankakerfið á Íslandi hrundi var búist við því að almenningur myndi gera áhlaup á bankana og að mögulega gætu brotist út [[óeirðir]]. [[Stefán Eiríksson]] lögreglustjóri lögreglu höfuðborgarsvæðisins (LRH) kallaði saman yfirlögregluþjóna og aðstoðarlögreglustjóra sunnudaginn eftir Bankahrunið. Þar ræddu þeir meðal annars um það sem gæti komið upp; til dæmis viðbrögð almennings ef [[greiðslukort]]afyrirtæki lokuðu og mögulega seðlaþurrð hjá bönkunum. Yfirstjórn LRH ákvað að lögreglan reyndi í lengstu lög að forðast valdbeitingu við störf sín við að halda aftur af mótmælendum, heldur reyna að ræða frekar við skipuleggjendur mótmælanna. Handtökur yrðu ekki framkvæmdar nema ómögulegt væri að koma ró á mannskapinn og þá ef líkamlegu ofbeldi væri beitt gegn lögreglumönnum eða öðrum.<ref name=":2" /> === Skýrsla um aðgerðir lögreglu í mótmælunum === [[Geir Jón Þórisson]] skrifaði árið 2012 skýrsluna „Samantekt á skipulagi lögreglu við mótmælin 2008-2011“ að beiðni Stefáns Eiríkssonar. Á þessu tímabili var Geir Jón starfandi yfirlögregluþjónn og kom að undirbúningi aðgerða. Skýrslan er ein mikilvægasta heimildin um aðgerðir lögreglu í mótmælunum.<ref name=":2" /> Skýrslan rekur stefnu og ákvarðanatöku lögreglustjóra höfuðborgasvæðisins sem og samantekt á einstaka mótmælum. Í lok skýrslunnar koma svo tölfræðiupplýsingar sem sýna meðal annars fjölda lögreglumanna sem tóku þátt í starfi á vettvangi mótmælanna. Skýrslan byggist aðallega á gögnum og skráningum úr dagbók lögreglu fyrir hvern dag sem mótmæli voru. Farið var yfir umfjöllun fjölmiðla og þannig aflað upplýsinga um gagnrýni á lögregluna.<ref name=":2" /> Varðandi skipulagið kom fram að lögreglumönnum var raðað í átta manna flokka undir stjórn flokkstjóra. Fjöldi aðgerðahópa tók mið af áætluðum fjölda mótmælenda og því hvort menn töldu að einhver átök myndu brjótast út. Fram kemur í skýrslunni að notast hafi verið við aðferðafræði mannfjöldastjórnunar. Því hafi einstaklingsframtak lögreglumanna ekki verið fyrir hendi og auðveldara að tryggja öguð og markviss vinnubrögð. Í skýrslunni kemur vel fram það mikla álag sem var á lögreglumönnum vegna mótmælanna. Þá kom líka fram að lögregla var stundum of fáliðuð og vanmat umfang væntanlegra mótmæla, til dæmis á gamlársdag 2008. Helsta tölfræði sem kom fram í skýrslunni var eftirfarandi: * Fjöldi aðgerða lögreglu vegna mótmæla sem er lýst í skýrslunni voru 138. * Samtals störfuðu 4.714 lögreglumenn í öllum mótmælunum, margir komu við sögu oftar en einu sinni. * Ætla má að heildartímafjöldi sem lögregla var við störf tengdum mótmælum hafi verið um 26.656,5 klst. * Áætlaður kostnaður LRH vegna mótmæla á fyrrgreindu tímabili er 65-70 milljónir króna. Einn mótmælenda sem nefndur er í skýrslunni, [[Eva Hauksdóttir]], óskaði eftir að fá aðgang að skýrslunni. Eftir nokkra rekistefnu kvað úrskurðarnefnd upplýsingamála upp úr með að skýrslan skyldi afhent.<ref>{{cite web|url=http://www.unu.is/urskurdir/nr/8292|title=541/2014. Úrskurður frá 8. október 2014|vefsíða=Stjórnarráð Íslands}}</ref><ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2014/10/19/eva_hauks_faer_adgang_ad_skyrslu_geirs_jons/|title=Eva Hauks fær aðgang að skýrslu Geirs Jóns|date=19.10.2014|website=Mbl.is}}</ref> Skýrslan var afhent fjölmiðlum 24. október 2014. Ein­tökin voru síðar inn­kölluð eftir að í ljós kom að hægt var að sjá afmáðan text­a. Skýrslan inniheldur viðkvæmar persónuupplýsingar um 75 einstaklinga þar sem er greint frá fjölskylduhögum, geðrænum vandamálum og stjórnmálaskoðunum. [[Persónuvernd]] óskaði í kjölfarið eftir skýringum. Í svari lögreglu kom fram að starfsmenn sem sáu um að afmá texta höfðu aðeins „almenna tölvukunnáttu“. Alls kvörtuðu fimm til Persónuverndar vegna birtingar skýrslunnar<ref>{{cite web |url=https://www.personuvernd.is/efst-a-baugi/urskurdir-og-alit/2014/greinar/nr/1873 |title=Geymd eintak |access-date=2017-03-09 |archive-date=2014-11-06 |archive-url=https://web.archive.org/web/20141106094059/http://www.personuvernd.is/efst-a-baugi/urskurdir-og-alit/2014/greinar/nr/1873 |url-status=dead }}</ref><ref>{{cite web|url=http://stundin.is/frett/geir-jon-braut-log-vid-gerd-busahaldaskyrslunnar/|title=Lögreglustjórar brutu gegn mótmælendum|author=Áslaug Karen Jóhannsdóttir|date=4.3.2015|website=Stundin}}</ref> og einn aðili kærði Geir Jón Þórisson vegna ummæla í henni.<ref>{{cite web|url=https://www.visir.is/g/2014141039872/f/f/skodanir|date=30.10.2014|title=Skýrsla Geirs Jóns: "Sýnir að lögreglan stundar forvirkar rannsóknaraðgerðir“|author=Hjörtur Hjartarson|website=Vísir.is}}</ref> == Eftirmæli == Búsáhaldabyltingin hefur þótt umdeilt viðfangsefni. Fræðimenn hafa ólíkar skoðanir, deilt um mikilvægi hennar, arfleið og afleiðingar. Hún hefur einnig verið bitbein í pólítískri umræðu á ýmsum vettvangi. === Opinber umræða === * Í maí 2012 gerð [[Árni Johnsen]] lítið úr Búsáhaldabyltingunni og sagði "Hér varð engin Búsáhaldabylting" í umræðu á Alþingi um þjóðaratkvæðagreiðslu um nýja stjórnaskrá.<ref>http://www.althingi.is/altext/140/05/r18110741.sgml</ref> * [[Egill Helgason]] bloggaði í október 2012 um Reykjavíkurbréf [[Morgunblaðið|Morgunblaðsins]] þar sem lítið var gert úr búsáhaldabyltingunni og aðdranda hennar. Hann var afar ósáttur eftir lestur bréfsins þar sem hann vildi meina að þau væri tilraun til þess að endurskrifa söguna.<ref>{{cite web |url=http://eyjan.pressan.is/silfuregils/2012/10/07/ad-endurskrifa-soguna/ |title=Geymd eintak |access-date=2017-03-18 |archive-date=2017-09-02 |archive-url=https://web.archive.org/web/20170902221640/http://eyjan.pressan.is/silfuregils/2012/10/07/ad-endurskrifa-soguna/ |url-status=dead }}</ref> * [[Una Sighvatsdóttir]] fréttamaður skrifaði grein í október 2009 á [[mbl.is]] sem bar heitið „Búsáhaldabylting í andarstlitrunum“ þar sem hún sagði frá byltingunni og stiklaði á stóru um helstu vendipunkta í atburðarrásinni sem átti sér fyrri hluta árs 2009.<ref>http://www.mbl.is/greinasafn/grein/1302856/</ref> === Bækur === Skrifaðar hafa verið þó nokkrar bækur sem fjalla um búsáhaldabyltinguna. Bækurnar eru að mörgu leiti ólíkar og fjalla um hinar ýmsu hliðar byltingarinnar þrátt fyrir að þær fjalli í grunninn um sama efni. * ''Búsáhaldabyltingin – sjálfsprottin eða skipulögð?'' kom út árið 2013 og er höfundur hennar [[Stefán Gunnar Sveinsson]] sagnfræðingur og blaðamaður. Höfundur reynir að skýra hvernig mótmælin komu til. Bókin er byggð á skýrslum og og viðtölum fremur en fræðilegum kenningum. Að lokum reynir höfundur að svara spurningunni sem varpað er fram í titli bókarinnar.<ref>http://hrunid.hi.is/sagasidferdi/busahaldabyltingin/</ref> * ''Economic Crisis and Mass Protest – The Pots and Pans Revolution in Iceland'' er bók eftir [[Jón Gunnar Bernburg]], prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands sem kom út 2016. Í bókinni skýrir höfundur frá því hvernig efnahagskreppan leiddi til fjöldamótmæla á árunum 2008 og 2009. Bókina byggir höfundur á þriggja ára rannsóknarvinnu þar sem hann tók viðtöl mótmælendur, skoðaði orðræðu í samfélaginu ásamt því að skoða gögn lögreglu. Þá eru mótmælin sett í samhengi við önnur nýleg fjöldamótmæli sem hafa átt sér stað víða um heim.<ref>https://www.routledge.com/Economic-Crisis-and-Mass-Protest-The-Pots-and-Pans-Revolution-in-Iceland/Bernburg/p/book/9781472425478</ref> * ''Útistöður'' er skrifuð af [[Margrét Tryggvadóttir|Margréti Tryggvadóttir]] bókmenntafræðingi og kom út árið 2014. Í bókinni lýsir hún eigin þáttöku í mótmælunum sem leiddu svo til setu hennar á Alþingi vorið 2009. Í bókinni er atburðarrásin rakin frá bankahruninu eins og höfundur upplifði þann tíma. Bókin er fjölbreytt og tekur á mörgum af hitamálunum í íslenskri pólitík eins og [[Icesave]] og umsókn um aðild Íslands að [[ESB]].<ref>http://hrunid.hi.is/sagasidferdi/utistodur/</ref> === Fræðigreinar === * Ingólfur V. Gíslason rannsakaði mótmælin og gaf í kjölfarið út greinina „Lögreglan og Búsáhaldabyltingin“ sem kom út árið 2014. Í greininn leitar hann skýringa á því hversu friðsamleg mótmælin voru miðað við stærðargráðu þeirra. Hann tók viðtal við 13 lögreglumenn sem stóðu vaktina í mótmælunum.<ref>{{cite journal|author=Ingólfur Gíslason|year=2014|title=Lögreglan og búsáhaldabyltingin|journal=Íslenska þjóðfélagið|volume=5|number=2|pages=5-18|url=https://vefsafn.is/is/20220121170206mp_/https://www.thjodfelagid.is/index.php/Th/article/view/66/53}}</ref> * [[Njörður Sigurjónsson]] gaf út árið 2015 greinina „Hávaði búsáhaldabyltingarinnar“ um aðferðir sem mótmælendur beittu í Búsáhaldabyltingunni. Greinin kom út í ''Ritinu - tímariti Hugvísindastofnunar''.<ref name="havadi" /> === Ýmislegt === Árið 2012 var höggmyndin „Svarta keilan, minnisvarði um borgaralega óhlýðni“ eftir spænska myndlistarmanninn [[Santiago Sierra]], sett upp á Austurvelli, gegnt Alþingishúsinu. Verkið á að minna á mikilvægi [[borgaraleg réttindi|borgaralegra réttinda]],<ref>{{cite web|url=https://safneign.listasafnreykjavikur.is/is/verk/H-153|website=Listasafn Reykjavíkur|title=Svarta keilan, minnisvarði um borgaralega óhlýðni}}</ref> en sumir hafa kosið að túlka það sem eins konar minnisvarða um Búsáhaldabyltinguna.<ref>{{tímarit.is|5777218|Svarta keilan tákn um ofbeldi á helgum stað|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=4.10.2012|blaðsíða=2}}</ref> Margir stjórnmálamenn hafa lýst sig andvíga staðsetningu verksins, meðal annars [[Sturla Böðvarsson]] sem þá var [[forseti Alþingis]] sem taldi það reist Alþingi til háðungar, og [[Bergþór Ólason]] þingmaður Miðflokksins sem taldi það merki um sundrungu.<ref>{{cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2022-06-16-svarta-keilan-er-a-rettum-stad|title=Svarta keilan er á „réttum stað“|date=16.6.2022|author=Björn Malmquist|website=RÚV}}</ref> == Tengt efni == * [[Öskra]] * [[Mótmæli 2009-2010]] == Heimildir == {{reflist}} == Tenglar == * [https://hrunid.hi.is/ Hrunið, þið munið - Ráðstefnuvefur og gagnabanki] * http://www.guardian.co.uk/world/2009/jan/22/iceland-protests-recession * http://news.bbc.co.uk/2/hi/europe/7843327.stm {{Hrunið}} [[Flokkur:Efnahagskreppan á Íslandi 2008–2009]] [[Flokkur:Mótmæli á Íslandi]] {{bots|deny=InternetArchiveBot}} p5z6v5yuzr1e17fx50l8fiz8d7lthia 1890833 1890832 2024-12-08T15:34:09Z Akigka 183 /* Skýrsla um aðgerðir lögreglu í mótmælunum */ 1890833 wikitext text/x-wiki {{hreingera|uppfæra, málfar, kaflaskipting, myndanotkun o.s.frv.}} [[Mynd:W15_Protesters_1217.JPG|thumb|Mótmælendur berja á dósir og pottlok á mótmælum 20. janúar 2009.]] [[Mynd:Althingi IMF protest.jpg|thumb|right|Mótmæli við Alþingishúsið í nóvember 2008. Búið er að koma fyrir skilti á svölum hússins sem á stendur „Til sölu (kr) $ 2,100.000.000“ og „IMF Selt“.]] '''Mótmælin á Íslandi í kjölfar efnahagskreppunnar 2008''', betur þekkt sem '''Búsáhaldabyltingin''', voru fjölmenn [[mótmæli]], sem hófust í kjölfar [[Bankahrunið á Íslandi|falls íslensku bankanna]] [[haust]]ið [[2008]]. Boðað var til mótmæla í sömu viku og bankarnir féllu. Í kjölfarið á þeim mótmælum var farið að skipuleggja svokallaða ''laugardagsfundi'' á [[Austurvöllur|Austurvelli]], auk annarra funda og aðgerða á meðal almennings. Mótmælin náðu hámarki í janúar 2009 og lyktaði með því að [[Annað ráðuneyti Geirs H. Haarde|ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar]] féll. Búsáhaldabyltingin er kennd við það að margir þátttakendur börðu sleifum á potta, pottlok og dósir til að skapa takt,<ref name="havadi" /> um leið og þeir sungu [[slagorð]] á borð við „vanhæf ríkisstjórn!“. Skilti með slagorðum eins og „Nýtt lýðveldi“, „Vér mótmælum öll“ og „Helvítis fokking fokk“ voru lýsandi fyrir andrúmsloftið á mótmælunum. Kröfur mótmælenda voru skýrar: stjórn [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankans]] og [[Ríkisstjórn Íslands|ríkisstjórnin]] áttu að víkja þar sem þær væru rúnar öllu trausti almennings. Tveir hópar voru áberandi við skipulagningu mótmæla í byrjun: [[Mótmælasamtökin Nýir tímar]] undir forystu [[Kolfinna Baldvinsdóttir|Kolfinnu Baldvinsdóttur]] fjölmiðlakonu og [[Raddir fólksins]] undir forystu [[Hörður Torfason|Harðar Torfasonar]] tónlistarmanns. Áherslur þessara tveggja hópa voru ólíkar þar sem Nýir tímar vildu leggja áherslu á pólitíska þáttinn á meðan Raddir fólksins voru óflokkspólitísk samtök. Þekktustu mótmælafundirnir voru laugardagsfundir Radda fólksins á Austurvelli þar sem fjöldi fólks flutti ávörp, en aðgerðir fóru fram víðar, meðal annars við [[Stjórnarráð Íslands|Stjórnarráðið]], [[Þjóðleikhúsið]] og Lögreglustöðina við Hlemm. Átök mótmælenda og [[óeirðalögregla|óeirðalögreglu]] fóru stigvaxandi eftir því sem leið á mótmælin og náðu hámarki þegar Alþingi kom saman eftir jólafrí 20. janúar 2009. == Atburðarásin == === Neyðarlögin og bankahrunið, 6. október 2008 === {{aðalgrein|Neyðarlögin}} [[Lausafjárkreppan 2007-2008]] olli því að bankar og aðrar fjármálastofnanir víða um heim urðu gjaldþrota. Stærst þessara gjaldþrota var gjaldþrot [[Lehman Brothers]] í september 2008, sem varð til þess að [[millibankalán]] stöðvuðust tímabundið. Það olli aftur greiðsluerfiðleikum íslenskra banka sem voru með stór [[kúlulán]] á gjalddaga og gátu nú ekki endurfjármagnað þau með nýjum lánum. [[Glitnir banki]] var fyrstur íslensku bankanna sem lenti í erfiðleikum og hratt af stað atburðarás sem leiddi til [[Bankahrunið á Íslandi|gjaldþrots allra þriggja stærstu íslensku bankanna]] og setningu [[neyðarlögin|neyðarlaga]] 6. október 2008. Af því tilefni ávarpaði forsætisráðherra, [[Geir H. Haarde]], landsmenn í beinni útsendingu í sjónvarpi og útvarpi: {{tilvitnun2|Á hinum pólitíska vettvangi, jafnt sem annars staðar, er mikilvægt að slíðra sverðin við þessar aðstæður. Miklu skiptir að við sýnum bæði stillingu og yfirvegun þá erfiðu daga sem nú fara í hönd, látum ekki hugfallast og styðjum hvert annað með ráðum og dáð. Á þann hátt, með íslenska bjartsýni, æðruleysi og samstöðu að vopni, munum við standa storminn af okkur. Guð blessi Ísland.|höfundur=Geir H. Haarde (6. október 2008)}} Setning neyðarlaganna og ávarp forsætisráðherra gerðu almenningi á Íslandi ljóst að fjármálakerfið væri að hrynja með [[Efnahagskreppan á Íslandi 2008-2011|alvarlegum afleiðingum]] fyrir íslenskt efnahagslíf. === Samstöðutónleikar á Austurvelli, 8. október 2008 === Tveimur dögum eftir setningu neyðarlaganna, eða þann 8. október 2008, boðaði [[Bubbi Morthens]] til samstöðutónleika á [[Austurvöllur|Austurvelli]] um hádegið undir yfirskriftinni „Krónan er fallin“.<ref>{{tímarit.is|3634868|Bubbi þjappaði saman þjóðinni|blað=24 stundir|útgáfudagsetning=9. október 2008|blaðsíða=30}}</ref><ref>{{tímarit.is|4201399|Ládeyða á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=9.10.2008|blaðsíða=42}}</ref> Um 1000-1500 manns mættu og allt gekk vel fyrir sig.<ref name=":2" /> Mikið var um fjölskyldufólk með börn, og margir að maula á nesti á meðan tónleikunum stóð. Hljómsveitin [[Buff (hljómsveit)|Buff]] lék með Bubba auk þess sem rapparinn [[Poetrix]] kom fram. Bubbi flutti meðal annars nýtt lag sem hann hafði samið kvöldið áður og hét „Ein stór fjölskylda“. Lagið samdi hann fyrir þennan samstöðufund, en það var frumflutt á [[Rás 2]] um morguninn og svo stuttu síðar á [[Bylgjan|Bylgjunni]]. === Fyrstu mótmælin, 10. október 2008 === Fjórum dögum eftir setningu neyðarlaganna, eða föstudaginn 10. október, var boðað til fyrstu mótmælanna á samskiptamiðlinum [[Facebook]] vegna þess ástands sem skapast hefði við fall bankanna. Fólk var hvatt til að mæta á [[Arnarhóll|Arnarhól]] til að krefjast þess að [[Davíð Oddsson]] seðlabankastjóri segði af sér.<ref name=":0">{{cite book|author=Stefán Gunnar Sveinsson|year=2013|title=Búsáhaldabyltingin: Sjálfsprottin eða skipulögð?|location=Reykjavík|publisher=Almenna bókafélagið}}</ref> Samkvæmt frétt [[Reuters]]-fréttastofunnar mættu um 200 manns á mótmælin.<ref name=":0" /> Síðar færðu mótmælendur sig að [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankanum]]. Allt gekk vel fyrir sig á meðan mótmælunum stóð.<ref name=":2">{{cite report|author=Geir Jón Þórisson|date=30. júní 2012|title=Samantekt á skipulagi lögreglu við mótmælin 2008 til 2011|url=https://rafhladan.is/handle/10802/11046|publisher=Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu}}</ref> Nokkrir mótmælendur urðu ósáttir við það þegar einn úr þeirra hópi fór að syngja „[[Internationalinn]]“ (alþjóðlegt baráttulag [[kommúnismi|kommúnista]]). Sumir létu sig hverfa í kjölfarið þar sem þeir töldu mótmælin vera orðin „of rauð“.<ref name=":0" /> Skipuleggjendum var í kjölfarið ráðlagt að hafa meiri fyrirvara á mótmælunum, sleppa „Nallanum“ og kaupa almennilegt [[gjallarhorn]].<ref name=":0" /> === Samstöðufundur á Ingólfstorgi, 17. október 2008 === Þann 17. október 2008 hélt leikarinn [[Karl Ágúst Úlfsson]] samstöðufund á [[Ingólfstorg]]i. Þetta voru ekki mótmæli heldur [[trommuhringur]] til að sýna að þegar hver og einn leggur fram það sem hann hefur fram að færa þá ná allir að spila saman.<ref name="havadi">{{cite journal|author=Njörður Sigurjónsson|year=2015|title=Hávaði búsáhaldabyltingarinnar|journal=Ritið|volume=15|number=3|pages=137-159|url=https://timarit.is/page/6565669?iabr=on}}</ref> Honum fannst þjóðin þurfa mest á því að halda á þessum erfiðu tímum, að finna að við eigum öll hagsmuna að gæta og að allir þyrftu að leggjast á eitt til að komast á réttan kjöl. Karl Ágúst stóð að samstöðufundinum ásamt fyrirtækinu Practical.<ref>{{Tímarit.is|4008901|Trommað í takt|útgáfudagsetning=18. október 2008|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=1}}</ref> === Annar mótmælafundur, 18. október 2008 === Annar mótmælafundurinn var boðaður klukkan 3, laugardaginn 18. október 2008. Þessi fundur var mun betur skipulagður en sá fyrsti og notaðist við hljóðkerfi og lítið færanlegt svið sem [[Reykjavíkurborg]] útvegaði og komið var fyrir við [[Landsímahúsið]] á [[Austurvöllur|Austurvelli]], líkt og á samstöðutónleikum Bubba 10 dögum fyrr. Aðstandendur voru Hörður Torfason, Kolfinna Baldvinsdóttir, [[Dr. Gunni]] og Andri Sigurðsson. Líkt og á fyrsta fundinum var helsta krafan afsögn seðlabankastjóra. Ræðumenn á fundinum voru [[Þráinn Bertelsson]], rithöfundur,<ref>[http://www.youtube.com/watch?v=RB13PYRcVvE YouTube: Ræða Þráins Bertilssonar 18. október, 2008]</ref> [[Þorvaldur Gylfason]], prófessor við Háskóla Íslands,<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2008/10/thg181008.pdf Raddir fólksins: Ræða - Þorvaldur Gylfason 18. október, 2008.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> [[Ragnheiður Gestsdóttir]], rithöfundur, [[Biggi Veira|Birgir Þórarinsson]], tölvunarfræðingur og tónlistarmaður, og Kolfinna Baldvinsdóttir, fjölmiðlakona. <gallery> Image:W02 Hördur Torfason Organizer.JPG|Hörður Torfason Image:W02 Protesters 07933.JPG Image:W02 Protesters Auturvöllur 07942.JPG Image:W02 Collection 07946.JPG Image:W02 Austurvöllur 07957s.JPG </gallery> === Þriðji mótmælafundur, 25. október 2008 === Þriðji mótmælafundurinn var haldinn laugardaginn 25. október 2008. Nokkur fjöldi safnaðist saman á Austurvelli þar sem [[Einar Már Guðmundsson]], rithöfundur, [[Guðmundur Gunnarsson]], formaður Rafiðnaðarsambandsins, og [[Jón Baldvin Hannibalsson]], fyrrverandi ráðherra, héldu ræður. Eftir fundinn var farið í mótmælagöngu að [[Ráðherrabústaðurinn|Ráðherrabústaðnum]] þar sem hrópað var „brennum bankana!“ um leið og fáni [[Landsbankinn|Landsbankans]] var brenndur. === Fjórði mótmælafundur, 1. nóvember 2008 === Fjórði laugardagsfundurinn var haldinn á Austurvelli laugardaginn 1. nóvember 2008. Í þetta sinn var mótmælaganga frá [[Hlemmur|Hlemmi]] yfir á Austurvöll. Fjórir vörubílar óku á undan göngunni og þeyttu flautur. [[Sturla Jónsson]], einn af forystumönnum í [[mótmæli vörubílstjóra á Íslandi 2008|mótmælum vörubílstjóra]] fyrr þetta sama ár, var einn ræðumanna. Aðrir ræðumenn voru Pétur Tyrfingsson sálfræðingur, Lárus Páll Birgisson sjúkraliði, Ernesto Ortiz veitingamaður, Óskar Ástþórsson leikskólakennari og Birgir Þórarinsson tónlistarmaður. Allt fór vel fram og var áætlaður fjöldi 1000-1500 manns.<ref>{{tímarit.is|4009688|Á annað þúsund mótmæltu|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=2.11.2008|blaðsíða=1}}</ref> Dúkka var hengd upp á hliðið í Austurstræti.<ref name=":2" /> === Fimmti mótmælafundur, 8. nóvember 2008 === [[Image:W05 Buags flag 8282.JPG|thumb|Bónusfáninn á Alþingishúsinu.]] Fimmti laugardagsfundurinn var haldinn 8. nóvember 2008. Ræðumenn voru Ragnheiður Gestsdóttir rithöfundur, Sigurbjörg Árnadóttir fyrrverandi fréttamaður RÚV í Finnlandi, Arndís Björnsdóttir kennari og Einar Már Guðmundsson rithöfundur.<ref>[http://www.youtube.com/watch?v=8nKnTc7DV8U YouTube: Ræða - Einar Már Guðmundsson 8. nóvember, 2008.]</ref> Þetta voru fjölmennustu mótmælin til þessa en samkvæmt lögreglu voru á fjórða þúsund manns mætt á Austurvöll þar sem mótmælin höfðu verið boðuð.<ref name=":2" /> Skömmu eftir að mótmælin hófust klifraði mótmælandi ([[Haukur Hilmarsson]]) upp á þak [[Alþingishúsið|Alþingishússins]] og dró [[Bónus (verslun)|Bónus]]fána að húni á fánastöng hússins. Lögreglumenn fóru á bak við húsið til að gæta að honum og nokkur fjöldi mótmælanda safnaðist þar saman í kjölfarið. Þegar fánamaðurinn kom niður reyndi lögregla að handtaka hann, en mótmælendur komu í veg fyrir það og hann slapp. Mótmælin færðust þá aftur inn á Austurvöll þar sem mótmælendur köstuðu skyri og eggjum í Alþingishúsið. Talsverður hiti var í fólki og átti lögreglan á köflum í basli með að halda aftur af mótmælendum.<ref name=":2" /><ref>{{tímarit.is|4010083|Á fjórða þúsund mótmælti|blað=Vísir|útgáfudagsetning=9. nóvember 2008|blaðsíða=4}}</ref> Frásagnir af ástandinu þennan dag voru mismunandi. Daníel Sigurbjörnsson sagði í viðtali í ''[[Morgunblaðið|Morgunblaðinu]]'' 10. nóvember:<blockquote>„Ástandið var mun alvarlegra í portinu en fjölmiðlar hafa sagt frá. Lögreglumenn voru þar í hættu; þeir kallaðir öllum illum nöfnum og margsinnis hótað lífláti [...] Ég fór inn í portið þegar maðurinn birtist uppi á þaki með Bónusfánann. Þegar einn lögreglumaðurinn ætlaði upp stigann gerði maður í portinu sig líklegan til að kippa honum aftur niður og það hefði valdið stórslysi. Mér tókst einhvern veginn að hindra manninn og var kallaður öllum illum nöfnum fyrir vikið og grýttur með eggjum, jógúrt og tómötum. Ástandið var mun alvarlegra en menn gera sér grein fyrir. Mér fannst öryggi mínu ógnað þrátt fyrir að hafa aðeins ætlað að taka þarna nokkrar myndir fyrir sjálfan mig.“<ref name=":4">{{tímarit.is|4203627|Margmenni við mótmæli á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|höfundur=Halldór Armand Ásgeirsson|útgáfudagsetning=10 nóvember 2008|blaðsíða=8}}</ref></blockquote> [[Ingvar Á. Þórisson]] kvikmyndagerðamaður sagði í ''Morgunblaðinu'' sama dag:<blockquote>„Sá sem strengdi upp Bónus-fánann uppskar mikið lof fyrir og í kjölfarið safnaðist fólk saman inni í portinu þar sem stiginn var. Þar voru aðeins þrír lögreglumenn. Maður heyrði seinna meir að það voru einhverjir tuddar þarna tilbúnir í slagsmál við lögregluna en ég held nú að það hafi verið lítil hætta á því að þau yrðu. Ég tel að það sé langt í að hér sjóði eitthvað upp úr.“</blockquote> Hann taldi lögregluna hafa brugðist vel við mótmælunum. „Ég var þarna fremst og fannst lögreglan bregðast hárrétt við. Þeir voru ekki með neinar brynsveitir og létu ekki æsa sig upp í neitt.“<ref name=":4" /> Á þessum mótmælum mætti [[Gunnar Már Pétursson]] myndlistarmaður í fyrsta sinn með skilti sem á stóð slagorðið „Helvítis fokking fokk!“.<ref>{{cite web|url=https://www.flickr.com/photos/johannesgunnar/3013903904/in/album-72157609177016624|author=Jói Gunnar|website=Flickr|title=Helvítis Fokking Fokk!|date=8.11.2008}}</ref> Þetta átti eftir að verða nokkurs konar einkennisslagorð Búsáhaldabyltingarinnar sem lýsti óánægju án þess að setja fram stefnu eða kröfu um breytingar. <gallery> Image:W05 Speaker Ragnheidur Gestsdottir 08323.JPG|Ragnheiður Gestsdóttir. Image:W05 Protesters Austurvöllur 08325.JPG|Mótmælendur með skilti. </gallery> === Sjötti mótmælafundur, 15. nóvember 2008. === Sjötti laugardagsfundurinn var haldinn 15. nóvember 2008. Ræðumenn voru [[Andri Snær Magnason]] rithöfundur,<ref>[http://www.youtube.com/watch?v=8Hm0yr2kmJU YouTube: Ræður: Viðar Þorsteinsson og Andri Snær 15. nóvember, 2008.]</ref> Viðar Þorsteinsson heimspekingur og [[Kristín Helga Gunnarsdóttir]] rithöfundur. [[Lúðrasveit Íslands]] undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum. Taldi lögregla að um 6000 manns hefðu mætt á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|4204103|Vaxandi styrkur mótmæla|útgáfudagsetning=17.11.2008|blaðsíða=4|blað=Morgunblaðið}}</ref> <blockquote>Mikill hiti var í fundarmönnum og ljóst að fólk krefst aðgerða. Þúsundir manna öskruðu já háum rómi þegar Hörður Torfason, tónlistarmaður og skipuleggjandi mótmælanna, spurði fólk hvort það vildi stjórn Seðlabankans burt. Sömu sögu var að segja þegar hann spurði hvort fólk vildi stjórn Fjármálaeftirlitsins, spillingaröflin og ríkisstjórnina burt. Þúsundraddað já kvað við. Rétt eins og fólk krafðist kosninga í vor með háværu já-svari.<ref>{{cite web|url=http://www.dv.is/frettir/2008/11/15/serfraedingur-i-ad-gelda-og-svaefa/|archive-url=https://vefsafn.is/is/20130502181530/http://www.dv.is/frettir/2008/11/15/serfraedingur-i-ad-gelda-og-svaefa/|website=DV.is|date=15. nóvember, 2008|title=Sérfræðingur í að gelda og svæfa|archive-date=2.5.2013}}</ref></blockquote> Eftir fundinn kastaði fólk eggjum, skyri og klósettrúllum í Alþingishúsið. Kveikt var í klósettrúllu á tröppum hússins, en lögreglan slökkti eldinn.<ref>{{tímarit.is|4010468|Kröfðust lýðræðis|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=16.11.2008|blaðsíða=6}}</ref> Um kvöldið voru vel sóttir samstöðutónleikar í [[Laugardalshöll]] þar sem íslenskt tónlistarfólk bauð til ókeypis tónleika. Meðal flytjenda voru [[Stuðmenn]], [[Buff (hljómsveit)|Buff]], [[Ný dönsk]], [[Ragnheiður Gröndal]], [[Lay Low]], [[Sálin hans Jóns míns (hljómsveit)|Sálin hans Jóns míns]], [[Baggalútur]] og [[HAM (hljómsveit)|Ham]].<ref>{{tímarit.is|4204139|Hlýleg stemning á samstöðutónleikum|útgáfudagsetning=17.11.2008|blað=Morgunblaðið|blaðsíða=40}}</ref> <gallery> image:W06 Speaker Vidar Thorsteinsson 08339.JPG|Viðar Þorsteinsson image:W06 Protesters 08361.JPG|Mótmælaskilti Image:W06 Andri Snær Magnason Speaker 08345.JPG|Andri Snær Magnason Image:W06 Protesters 08446.JPG|Mannfjöldinn á Austurvelli </gallery> === Sjöundi mótmælafundur, 22. nóvember, 2008. === Sjöundi laugardagsfundurinn var haldinn 22. nóvember 2008. Ræðumenn voru Sindri Viðarsson sagnfræðinemi, [[Katrín Oddsdóttir]] laganemi og [[Gerður Pálmadóttir]], atvinnurekandi í Hollandi. Lúðrasveit Íslands undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum og [[Hjalti Rögnvaldsson]] las baráttuljóð. <blockquote>Katrín sagði meðal annars ríkisstjórnina hafa brotið mannréttindi Íslendinga þegar skrifað var undir lánabeiðni til Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Þá væri það ekki ákvörðun þeirra Ingibjargar Sólrúnar og Geirs Haarde hvort gengið yrði til kosninga, eins og þau hafa sagt ekki tímabært. Hún lauk máli sínu með hrópunum "Góðir Íslendingar, við látum ekki kúga okkur" og uppskar mikinn fögnuð viðstaddra." <ref>{{tímarit.is|4010848|Mótmælendur gerast háværari|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=23. nóvember, 2008|blaðsíða=2}}</ref></blockquote> Eftir fundinn var aðgerðahópurinn [[Neyðarstjórn kvenna]] með gjörning þar sem styttan af Jóni Sigurðssyni var klædd í bleikan kjól.<ref>{{cite web|url=https://www.visir.is/g/2008435809d/jon-sigurdsson-klaeddur-i-kjol|title=Jón Sigurðsson klæddur í kjól|dags=22.11.2008|website=Vísir.is}}</ref> <gallery> Image:W07 Band2.JPG|Lúðrasveit Íslands leikur Image:W07 Hjalti Rögnvaldsson 08679.JPG|Ljóðalestur Hjalti Rögnvaldsson Image:W07 Protesters 8727.JPG|Mótmælendur með skilti sem á stendur „Vér mótmælum öll“ Image:W07 Katrin Oddsdottir speaker 08700.JPG|Katrín Oddsdóttir flytur erindi Image:W07 Protesters 8713.JPG|Mótmælendur </gallery> === Áhlaup á lögreglustöðina, 22. nóvember 2008 === {{aðalgrein|Áhlaupið á lögreglustöðina við Hverfisgötu 22. nóvember 2008}} Föstudaginn 21. nóvember var [[Haukur Hilmarsson]] handtekinn af lögreglunni fyrir að hafa klifrað upp í byggingarkrana í tengslum við mótmæli [[Saving Iceland]] á [[Kárahnúkavirkjun|Kárahnjúkum]] árið 2005. Margir töldu að tilgangur handtökunnar væri sá einn að taka hann úr umferð fyrir mótmælin um helgina.<ref>{{cite web|url=http://this.is/nei/?p=893|title=Lögregla tekur mótmælanda úr umferð|website=Nei.|date=22.11.2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090130162516/http://this.is/nei/?p=893|archive-date=30.1.2009}}</ref> Í ræðu sinni á laugardagsmótmælunum daginn eftir fordæmdi Hörður Torfason handtökuna og hvatti viðstadda til að fylkja liði að lögreglustöðinni á Hverfisgötu þar sem Haukur var í haldi. Milli 500 og eitt þúsund manns söfnuðust saman fyrir utan lögreglustöðina þar sem slagorðin „Út með Hauk! Inn með Geir!“ voru hrópuð. Mannfjöldinn braut sér leið í gegnum útidyr hússins, en var hrakinn frá af lögregluliði í óeirðabúningum sem beitti piparúða. Fimm þurftu að leita sér aðhlynningar á slysavarðstofu og erlendis var fjallað um atburðinn eins og óeirðir. Um klukkan 18:00 bárust þær fréttir að Hauki hefði verið sleppt úr haldi og að óþekktur aðili hefði greitt fyrir hann sektina sem hann var handtekinn fyrir að hafa ekki greitt.<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/skyringar/frettaskyringar/nr/89|author=Ásgeir H. Ingólfsson|title=Grátið eggjarauðutárum|website=Smugan|archive-url=https://vefsafn.is/is/20110106122642/http://www.smugan.is/skyringar/frettaskyringar/nr/89|archive-date=1.1.2011}}</ref><ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/11/22/fanganum_sleppt/|title=Fanganum sleppt|website=mbl.is|date=22.11.2008}}</ref> === Útifundur og borgarafundur, 24. nóvember 2008 === Mánudaginn 24. nóvember stóðu [[BSRB]] og fleiri samtök fyrir útifundi á Ingólfstorgi undir yfirskriftinni „Verjum velferðina“. Þar var borin upp vantrauststillaga á ríkisstjórnina og Alþingi og nokkrir fóru inn á þingpalla. Um 1000 manns voru á torginu og allt gekk vel fyrir sig. Um kvöldið var fjölmennur [[opinn borgarafundur]] í [[Háskólabíó]]i, en þar gekk líka allt vel fyrir sig.<ref name=":2" /> Sýnt var frá fundinum í beinni útsendingu á [[RÚV]]. Á þeim fundi mælti [[Ingibjörg Sólrún Gísladóttir]] hin fleygu orð „Þið eruð ekki þjóðin“ við lítinn fögnuð viðstaddra.<ref>{{tímarit.is|4011594|Góð vika/slæm vika|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=56|útgáfudagsetning=29.11.2008}}</ref> === Áttundi mótmælafundur, 29. nóvember 2008 === Áttundi laugardagsfundurinn var haldinn 29. nóvember 2008. Ræðumenn í þetta sinn voru [[Illugi Jökulsson]] rithöfundur,<ref>{{cite web|url=http://www.dv.is/blogg/tresmidja/2008/11/29/gerum-thad-theirra/|title=Gerum það án þeirra|website=DV.is/blogg: Ræða|author=Illugi Jökulsson|date=29.11.2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20100326161528/http://www.dv.is/blogg/tresmidja/2008/11/29/gerum-thad-theirra/|archive-date=26.3.2010}}</ref> Kristín Tómasdóttir frístundaráðgjafi, og [[Stefán Jónsson (f. 1964)|Stefán Jónsson]] leikstjóri.<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/pistlar/raedur/nr/183|title=Stefán Jónsson á Austurvelli 29. nóvember 2008|author=Stefán Jónsson|date=29.11.2008|archive-date=2008-12-04|archive-url=https://web.archive.org/web/20081204013021/http://smugan.is/pistlar/raedur/nr/183|access-date=2024-11-18|url-status=bot: unknown}}</ref> Á fimmta þúsund manns mættu á fundinn, þrátt fyrir kulda, og góð stemning var í hópnum.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/forsida/2008/11/29/segir_goda_stemningu_a_motmaelafundi/|vefsíða=mbl.is|date=29. nóvember, 2008|title=Segir góða stemningu á mótmælafundi|archive-date=6.10.2017|archive-url=https://vefsafn.is/is/20171006173230/http://www.mbl.is/frettir/forsida/2008/11/29/segir_goda_stemningu_a_motmaelafundi/}}</ref> Þátttakendum bauðst að undirrita „uppsagnarbréf“ handa völdum ráðamönnum.<ref>{{tímarit.is|4011987|Ráðamönnum sagt upp|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=30. nóvember 2008|blaðsíða=1}}</ref> === Mótmæli við Stjórnarráðið og Seðlabankann, 1. desember 2008 === [[Mynd:W08_Protesters_Arnarhóll_9424.JPG|thumb|Mótmælendur á Arnarhóli.]] Mánudaginn 1. desember 2008 (fullveldisdaginn) mætti hópur mótmælanda fyrir utan [[Stjórnarráð Íslands|Stjórnarráðið]]. [[Eva Hauksdóttir]] fór þar fremst í flokki ásamt átta manns. Hélt fólkið á svörtum og rauðum fánum. Eva Hauksdóttir fór með ýmiss konar þulur og særingar ásamt því að hópurinn kastaði kjötstykkjum á Stjórnarráðið og á grasblettinn þar fyrir framan. Eftir um hálfa klukkustund fór hópurinn í átt að [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankanum]]. Eva Hauksdóttir fór með lögreglumanni að afgreiðsluborði bankans og óskaði eftir því að fá að hitta [[Davíð Oddsson]] Seðlabankastjóra. Nokkur hópur af mótmælendum hafði komið sér fyrir í anddyrinu ásamt Evu og var farið að láta ófriðlega. [[Lögregla|Lögreglan]] vísaði fólkinu út. Í framhaldinu fór Eva til fundar við Davíð Oddson. Eftir fundinn kom [[Eva Hauksdóttir|Eva]] út með brúðu í líki Davíðs og framdi þar gjörning sem gekk út á að bera Davíð úr bankanum. Á [[Arnarhóll|Arnarhóli]] höfðu um 1000 manns safnast saman þegar mest var. Þar höfðu [[Borgarahreyfingin]] og [[Mótmælasamtökin Nýir tímar]] hvatt fólk til að koma saman á þjóðfundi um fullveldið. Síðar tók fólk að streyma þaðan að [[Seðlabanki|Seðlabankanum]]. Þegar hópurinn hafði náð áfangastað var ástandið orðið mjög eldfimt og nokkrir mótmælendur komnir á þak bankans. Margt fólk safnaðist fyrir í anddyrinu sem varð til þess að lögreglan gaf skipun um að rýma anddyrið. Þetta var gert nokkrum sinnum með litlum árangri sem varð til þess að lögreglan hótaði að nota [[Piparúði|piparúða]] á mótmælendur. Það kom þó aldrei til þess þar sem lögreglan átti samtal við mótmælendur sem töluðu um þeir vildu fara út með einhverri reisn og helst ekki fyrr en eftir einhvern tíma. Þá voru þau fyrirmæli gefin út til aðgerðahópa lögreglu að beita ekki neinni hörku við að koma mótmælendum út. Ágætlega gekk hjá lögreglu að koma fólkinu út en þó voru um 100 manns sem ekki vildu fara. Lögreglan gerði þá samkomulag við mótmælendur að ef þeir myndu bakka með sína lögreglumenn þá myndu mótmælendur fara út. Þetta gekk eftir og tókst lögreglu að rýma anddyrið án þess að til átaka kæmi.<ref name=":2" /> === Níundi mótmælafundur, 6. desember 2008 === Níundi mótmælafundurinn var haldinn laugardaginn 6. desember 2008. Ræðumenn voru [[Gerður Kristný]] rithöfundur og Jón Hreiðar Erlendsson fyrrum vörubílstjóri. Lúðrasveit Íslands undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum. Um 1500 manns sóttu fundinn, en þar boðaði Hörður Torfason upphaf „skyndiaðgerða“: <blockquote>Um 1.500 manns sóttu mótmælafund vegna efnahagsástandsins á Austurvelli í gær. Skipuleggjandi boðar til aðgerða með klukkustundar fyrirvara í vikunni. MÓTMÆLI Það er ekki nóg að halda mótmælafundi einu sinni í viku. Nú taka við skyndiaðgerðir. <ref>[http://vefblod.visir.is/index.php?s=2629&p=66525 Fréttablaðið 7. desember, 2008. Boða skyndiaðgerðir.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> Stöð 2 Kvöldfréttir.<ref>[http://vefmidlar.visir.is/?channelID=&programID=d93d6ddc-f3df-4c27-90e2-28d49738f306&mediaSourceID=fbf147c6-d35e-4e1f-afe5-83fa8b4abb8f&mediaClipID=7f98a25e-45ce-4eb3-a65a-1213e38650b5 Stöð 2 6. desember, 2008. Kvöldfréttir]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref></blockquote> Fundurinn var boðaður kl. 14:00. Fáir mættu á mótmælin í byrjun eða um 200-300 manns. [[Lögreglan á Íslandi|Lögreglan]] fylgdist með ákveðnum einstaklingum sem mest voru áberandi á mótmælunum við Seðlabankann þann 1. desember. Um klukkan 15:00 sást til tveggja pilta klifra upp á svalir fyrir ofan inngang Alþingishússins með skilti sem á stóð „Elskaðu land þitt“ og tilvísun í netslóð sem vísaði á sönglag á netinu. Eftir að þeir voru búnir að koma upp skiltinu fóru þeir niður. Stóðu mótmælin yfir til klukkan 15:31 og þegar mest var voru um 1000 manns á mótmælunum samkvæmt lögreglu. Eftir að mótmælunum lauk urðu nokkrir einstaklingar eftir á svæðinu og klukkan 16:02 kölluðu lögreglumenn lið sitt til baka en lögreglan hafði fylgst grant með mótmælunum sem fóru fram án átaka.<ref name=":2" /> Dreifimiðum var dreift á mótmælunum þar sem boðað var til nýrra mótmæla þann 8. desember á Austurvelli. Fyrirsögn dreifimiðanna var „TÍMI FYRIR AÐGERÐIR“ og stóð þar að þau mótmæli yrðu „annað stig“ í baráttu mótmælenda fyrir breytingum sem felast meðal annars í því að „raunverulega framkvæma þær ágætu hugmyndir sem fram hafa komið og hvernig megi ná fram réttlætinu. Ekki láta þig vanta, vertu með í aðgerðum gegn yfirvaldinu, vertu með í Byltingunni!“.<ref name=":2" /> === Mótmæli í Alþingishúsinu, 8. desember 2008 === {{aðalgrein|Nímenningarnir}} Mánudaginn 8. desember 2008 freistaði hópur um 30 mótmælenda þess að komast á palla Alþingis. Þingverðir og lögregla meinuðu fólkinu að komast á þingpalla. Níu úr þessum hóp voru síðar ákærð fyrir árás á sjálfræði Alþingis. Í ákæru sem þeim var birt 1. mars segir að fólkið sé ákært fyrir: <blockquote>... brot gegn valdstjórninni, almannafriði og allsherjarreglu og húsbrot með því að hafa, þann 8. desember 2008, ásamt hópi óþekktra manna, í heimildarleysi ruðst inn í Alþingishúsið við Austurvöll meðan á þingfundi stóð. ... Með háttsemi sinni rufu ákærðu friðhelgi Alþingis og starfsfrið auk þess sem öryggi Alþingis var hætta búin.<ref>{{cite web |url=http://www.rvk9.org/2010/05/21/ak%c3%a6rurnar-a-hendur-nimenningunum/ |title=rvk9.org, stuðningssíða nímenninganna. sótt 29. september 2010 |access-date=2010-10-01 |archive-date=2011-02-01 |archive-url=https://web.archive.org/web/20110201050856/http://www.rvk9.org/2010/05/21/ak%C3%A6rurnar-a-hendur-nimenningunum/ |url-status=dead }}</ref></blockquote> Tveir mótmælendanna komust upp á áhorfendapalla Alþingis, Snorri Páll Jónsson Úlfhildarson og óþekkt kona. Áður en hann var dreginn niður náði Snorri að hrópa af pöllunum: {{tilvitnun2|Þetta hús þjónar ekki tilgangi sínum lengur, drullið ykkur út.<ref>{{cite web|url=http://attac.is/index.php?option=com_content&view=article&id=109:raeea-solveigar-jonsdottur-a-austurvelli-15-mai-2010|website=attac.is|title=Ég ákæri ykkur. Ræða Sólveigar Jónsdóttur á Austurvelli 15. maí 2010|author=Sólveig Jónsdóttir|date=15. maí 2010|access-date=2010-10-01|archive-date=2016-03-05|archive-url=https://web.archive.org/web/20160305102100/http://attac.is/index.php?option=com_content&view=article&id=109:raeea-solveigar-jonsdottur-a-austurvelli-15-mai-2010|url-status=dead}}</ref>}} Hópur sem kallaði sig „Aðgerð Aðgerð“ lýsti yfir ábyrgð á aðgerðunum. Til nokkurra átaka kom fyrir utan þinghúsið þegar félagar hinna handteknu reyndu að frelsa þá úr klóm lögreglu. Lögreglan var með sérstakan viðbúnað á lögreglustöðinni við Hverfisgötu af ótta við sams konar umsátursástand og 22. nóvember. Ekki kom þó til þess.<ref>{{tímarit.is|6449496|„Út, út, drullið ykkur út“|blað=DV|útgáfudagsetning=9.12.2008|blaðsíða=8|höfundur=Atli Már Gylfason}}</ref> === Mótmæli við Ráðherrabústaðinn, 9. desember 2008 === Nokkrir tugir manns komu saman við [[Ráðherrabústaðurinn|Ráðherrabústaðinn]] við [[Tjarnargata|Tjarnargötu]] til að mótmæla ríkisstjórnarfundi sem þar fór fram, þriðjudaginn 9. desember. Hópurinn stillti sér upp í götunni og kom þannig í veg fyrir að ráðherrarnir kæmust að húsinu frá Tjarnargötu. Ráðherrarnir gengu þá inn bakdyramegin í gegnum garðinn ofan við húsið, frá [[Suðurgata|Suðurgötu]]. Eftirfarandi tilkynning var send út vegna aðgerðarinnar: <blockquote>Pólitísk aðgerð, 9.desember 2008, við Ráðherrabústaðinn við Tjarnargötu: Við, fólkið, komum í veg fyrir inngöngu inn í Ráðherrabústaðinn við Tjarnargötu og stöðvum þar með áframhaldandi valdníðslu ráðamanna. Peningar hafa stýrt fólki á kostnað réttinda þeirra og ráðamenn og þeirra klíkur hafa hagrætt fjármagni eftir eigin hagsmunum. Sú hagræðing hefur ekki skilað sér í réttlátu samfélagi, réttlátum heimi. Tími aðgerða er runninn upp, því réttlátt samfélag er ekki einungis mögulegt, heldur er það skylda okkar að berjast fyrir því!<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/frettir/frettir/nr/290|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090220132513/www.smugan.is/frettir/frettir/nr/290|archive-date=20.2.2009|title=Ráðherrum varnað inngöngu|website=Smugan|date=9. desember 2008}}</ref></blockquote> Tveir voru handteknir fyrir að hlýða ekki tilmælum lögreglu.<ref>{{cite web|url=http://logregla.is/displayer.asp?cat_id=1040&module_id=220&element_id=13128|title=Tveir mótmælendur handteknir|website=Lögregluvefurinn|date=9 desember 2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090424114011/http://www.logregla.is/displayer.asp?cat_id=1040&module_id=220&element_id=13128|archive-date=24.4.2009}}</ref> Í ''Morgunblaðinu'' var því slegið föstu að mótmælendur við Ráðherrabústaðinn væri sami „[h]ópur mótmælenda sem efndi til mótmæla í Alþingishúsinu [8. desember]“.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/12/09/motmaeli_vid_radherrabustadinn/|title=Mótmæli við Ráðherrabústaðinn|website=Mbl.is|date=9. desember 2008|retrieved=4. október 2010}}</ref> === Tíundi mótmælafundur, 13. desember 2008 === Tíundi laugardagsfundurinn var haldinn á Austurvelli 13. desember 2008. Um 1000 manns mættu á fundinn og sýndu samstöðu með 17 mínútna þögn í stað ræðuhalda. Á Akureyri tóku um 150 manns þátt í mótmælum undir yfirskriftinni „Virkjum lýðræðið“.<ref>{{tímarit.is|4015159|Lögreglan gaf fólki kakóbolla|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=4|útgáfudagsetning=14.12.2008}}</ref> <gallery> Image:W10 Hördur Torfason organizer 9761.JPG|Tíunda vikan og tíu útikerti við Alþingishúsið. Image:W10 Protesters 9755.JPG|Mótmælaskilti. Image:W10 Protesters 9825.JPG|Neyðarstjórn kvenna. </gallery> === Mótmæli við bankana, 17. desember 2008 === Boðuð mótmæli miðvikudaginn 17. desember áttu að hefjast kl. 9:00 við Austurvöll og þaðan átti að halda í bankana. Strax kl. 09:17 voru um 30 mótmælendur komnir inn á skrifstofur [[Landsbankinn|Landsbankans]] í [[Kirkjustræti]], flestir grímuklæddir og var óskað eftir aðstoð lögreglu við að koma þeim út. Hópurinn hélt þá í Landsbankann við [[Austurstræti]]. Þá hafði mótmælendum fjölgað í um 50 manns. Þau komu sér fyrir á 2. hæð hússins og stóð viðveran til um kl. 10:00 eða þar til ákveðið var að fara að Landsbankanum við Laugaveg 77. Þegar komið var í bankann skipti hópurinn sér í tvo minni hópa. Einn hópurinn fór á skrifstofurnar og hinn hélt til í afgreiðslusal. Eftir skamma stund yfirgáfu mótmælendur bankann og fóru á kaffihús [[Hljómalind]]ar við Laugarveg.<ref name=":2" /> Fólkið mótmælti meðal annars ráðningu [[Tryggvi Jónsson|Tryggva Jónssonar]] fyrrverandi aðstoðarforstjóra [[Baugur Group|Baugs]] til Landsbankans og hrópaði slagorðið „Borgið ykkar skuldir sjálf“.<ref>{{tímarit.is|4015405|Mótmælt í tveimur löndum|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=18.12.2008|blaðsíða=2}}</ref> Um kl. 13:00 var lögregla kölluð til vegna hóps mótmælenda á 101 Hotel við [[Hverfisgata|Hverfisgötu]] 10. Þeir biðu þar eftir [[Björgólfur Thor Björgólfsson|Björgólfi Thor Björgólfssyni]] sem var staddur á hótelinu. Mótmælendur sættust á að fara út eftir viðræður við lögreglu. Þegar mótmælendur voru komnir út gekk [[Jón Ásgeir Jóhannesson]] út af hótelinu og samkvæmt lögreglu veittust þeir að honum og reyndu að hefta för hans.<ref name="gudjonheidar" /><ref name=":2" /><ref>{{tímarit.is|4015407|Veist að Jóni Ásgeiri í gær|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=18.12.2008|blaðsíða=4}}</ref> Á bloggsíðu Guðjóns Heiðars Valgarðssonar, eins af mótmælendunum, segir hann:<blockquote>Þegar Jón Ásgeir kom út spurði ég hann hvort hann hafi stöðvað frétt [[DV]], hann veitti ekki svör og ætlaði greinilega ekki að staldra við og spjalla. Því tók ég mér snjóbolta í hönd og henti honum í smettið á Jóni. Fleiri fylgdu í kjölfarið og fékk Jón vænar gusur af snjóslugsi yfir fína jakkann sinn.<ref name="gudjonheidar">{{cite web|url=https://frussukusk.blog.is/blog/frussukusk/entry/747924/|title=Ég kastaði snjóbolta í Jón Ásgeir Jóhannesson|author=Guðjón Heiðar Valgarðsson|date=17.12.2008|website=Blog.is}}</ref></blockquote>Einnig segir hann að það hafi verið afar frelsandi að kasta snjóbolta í hann og mælti með að aðrir gerðu slíkt hið sama þegar Jón Ágeir yrði á vegi þeirra. === Ellefti mótmælafundur, 20. desember 2008 === [[Mynd:W11 Silent Protest 0073.JPG|thumb|right|Mótmælaskilti frá Neyðarstjórn kvenna.]] Á ellefta laugardagsfundinum voru aftur þögul mótmæli í ellefu mínútur. Um 500 manns mættu á mótmælin. Eftir fundinn köstuðu nokkrir mótmælendur snjó og skóm í Alþingishúsið.<ref>{{tímarit.is|4015701|Hentu skóm í Alþingishúsið|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=21.12.2008|blaðsíða=2}}</ref> Fyrirmyndin að skókastinu var atvik þar sem íraski blaðamaðurinn [[Muntadhar al-Zaidi]] kastaði skó að [[George W. Bush]] á blaðamannafundi í Bagdad sex dögum fyrr. === Tólfti mótmælafundur, 27. desember, 2008 === Tólfti laugardagsfundurinn var haldinn 27. desember 2008, á þriðja degi jóla. Lögregla taldi að um 500 hefðu mætt, en skipuleggjendur töldu það vera nær 1000.<ref>{{tímarit.is|5234896|Tólfti mótmælafundurinn á Austurvelli|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=29.12.2008|blaðsíða=4}}</ref> Ræðumenn voru [[Björn Þorsteinsson]] heimspekingur<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/ba271208.pdf Raddir fólksins: Ræða Björns Þorsteinssonar 27. des 2008.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> og [[Ragnhildur Sigurðardóttir]] sagnfræðingur.<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/ba271208.pdf Raddir fólksins: Ræða Ragnhildar Sigurðardóttur 27. des 2008]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> Mörg mótmælaskilti voru sett upp eins og [[umferðarmerki]] þar sem samningum við [[Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn|Alþjóðagjaldeyrissjóðinn]] var mótmælt og þess krafist að bankastjórum yrði vikið frá störfum.<ref>{{tímarit.is|5234917|Mótmælastaða|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=29.12.2008|blaðsíða=25}}</ref> Um 80 manns komu saman við þögul mótmæli á ráðhústorginu á Akureyri. === Kryddsíldarmótmælin, 31. desember 2008 === Nokkur hundruð manns söfnuðust saman við [[Hótel Borg]] á Austurvelli. Búist var við forystufólki stjórnmálaflokkanna í beina útsendingu á [[kryddsíld (sjónvarpsþáttur)|kryddsíld]] [[Stöð 2|Stöðvar 2]] á gamlársdag þar sem [[Sigmundur Ernir Rúnarsson]] var þáttastjórnandi. Hópur fólks fór gekk með blys frá Stjórnarráðinu á Austurvöll til að færa mótmælin nær þeim sem verið var að mótmæla.<ref name="10ar" /> Lögregla var með viðbúnað og til átaka kom við mótmælendur sem ruddu sér leið inn á hótelið og kveiktu þar í reyksprengjum og blysum.<ref name=":2" /> Lögregla beitti piparúða á mótmælendur og þurftu nokkrir að leita aðhlynningar vegna þess. Grjóti var kastað í andlit eins lögreglumanns sem kjálkabrotnaði.<ref>{{tímarit.is|4016189|Útsending Kryddsíldar rofin|útgáfudagsetning=2. janúar 2009|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=6}}</ref> Mótmælendur klipptu að lokum í sundur myndsnúru sem lá frá hótelinu að bíl fyrir utan og útsendingu var hætt. Seinna lýsti Arnar Rúnar Marteinsson varðstjóri því að það hversu mikil læti urðu þennan dag hafi komið lögreglu á óvart. Lögregla var fáliðuð þar sem meiri mannskapur hafði verið boðaður á vakt um kvöldið.<ref name="10ar">{{cite web|url=https://www.visir.is/g/20181905781d/tiu-ar-fra-hruni-sau-i-hvad-stefndi-eftir-kryddsildarmotmaelin|title=Tíu ár frá hruni: Sáu í hvað stefndi eftir Kryddsíldarmótmælin|date=1. október 2018|author=Sunna Kristín Hilmarsdóttir|website=Vísir.is}}</ref> Í skýrslu um aðgerðir lögreglu á þessum tíma kemur fram hjá ónefndum lögreglumanni sem var við störf þennan dag: <blockquote>Hluti mótmælenda á þessum tíma var vissulega góðkunningjar lögreglunnar og ungt róttækt fólk. Stór hluti var þó „venjulegir“ borgarar sem dags daglega myndu ekki taka þátt í skemmdarverkum, ofbeldi eða svívirða lögreglumenn við skyldustörf. [...] Mér virðist söguskýringin ætla að verða sú að þeir sem komu illa fram í mótmælunum og gengu of langt hafi bara verið lítill hópur góðkunningja lögreglunnar. Ekkert er fjær sanni í mínum huga.<ref name=":2" />{{rp|82}}</blockquote> === Þrettándi mótmælafundur, 3. janúar 2009 === Þrettándi laugardagsfundurinn var haldinn 3. janúar 2009 undir yfirskriftinni „Breiðfylking gegn ástandinu“.<ref>{{tímarit.is|5244935|Dagný Dimmblá sló í gegn|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=5.1.2009|blaðsíða=11}}</ref> Ræðumenn voru Halldóra Guðrún Ísleifsdóttir kennari og grafiskur hönnuður,<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/hgi030109.pdf Raddir fóklsins: Ræða Halldóru Guðrúnar Ísleifsdóttur 3. janúar, 2009.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref>, Einar Már Guðmundsson rithöfundur <ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/emg030109.pdf Raddir fólksins: Ræða Einars más Guðmundssonar 3. janúar 2009]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> og Dagný Dimmblá Jóhannsdóttir, 8 ára nemandi í Ísaksskóla.<ref>{{tímarit.is|401628|Átta ára stúlka í ræðustól|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=4. janúar 2009|blaðsíða=2}}</ref> Skipuleggjendur töldu að um 5.000 manns hefðu verið á Austurvelli, en lögregla taldi nokkuð færri.<ref>{{tímarit.is|4016280|Þúsundir á Austurvelli|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=1|útgáfudagetning=4.1.2009}}</ref> <gallery> Image:W13 Hördur Torfason organizer 0366.JPG|Hörður Torfason. Image:W13 Protesters 0394.JPG|Mótmælendur með skilti. Image:W13 Einar Már Gudmundsson speaker 0477.JPG|Einar Már Guðmundsson. Image:W13 Protesters 0412.JPG|Mótmælandi með öryggisgleraugu og öryggishjálm. Image:W13 Protesters 0434.JPG|Mótmælendur á Austurvelli. </gallery> === Fjórtándi mótmælafundur, 10. janúar 2009 === Fjórtándi laugardagsfundurinn var haldinn kl. 15:00 laugardaginn 10. janúar. Ræðumenn voru [[Þorvaldur Þorvaldsson]] trésmiður, [[Lilja Mósesdóttir]] hagfræðingur,<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/pistlar/penninn/lilja-mosesdottir/nr/574|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090130155618/www.smugan.is/pistlar/penninn/lilja-mosesdottir/nr/574|website=Smugan|date=10. janúar 2009|title=Þegar ekkert er eins og áður|author=Lilja Mósesdóttir|archive-date=30.1.2009}}</ref> og Lárus Páll Birgisson sjúkraliði.<ref>{{cite web|url=http://this.is/nei/?p=2430|website=Nei.|title=En þjóðin er þér ósammála|date=13. janúar 2009|author=Lárus Páll Birgisson|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090130154239/http://this.is/nei/?p=2430|archive-date=30.1.2009}}</ref> Skipuleggjendur töldu að um 4.000 manns hefðu mætt á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|6425368|Sandkorn|blað=DV|útgáfudagsetning=12.1.2009|blaðsíða=14}}</ref> <gallery> Image:W14 Lilla Mosesdottir speaker 0741.JPG|Lilja Mósesdóttir Image:W14 Protesters 0711.JPG|Mótmælandi með skilti með „Fjandafælu“ [[Jón lærði Guðmundsson|Jóns lærða]]. Image:W14 Protesters 0801.JPG|Horft yfir mannfjöldann á Austurvelli. Image:W14 Protesters 1063.JPG|Fánar mótmælenda. </gallery> === Fimmtándi mótmælafundur, 17. janúar 2009 === Fimmtándi laugardagsfundurinn fór fram 17. janúar 2009 kl. 15:00. Á fjórða þúsund manns mættu á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|5245740|Yfir þrjú þúsund á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=19.1.2009|blaðsíða=8}}</ref> Ræðumenn voru Svanfríður Anna Lárusdóttir, sem var atvinnulaus, og [[Gylfi Magnússon]] dósent í viðskiptafræði við Háskóla Íslands.<ref>{{cite web|url=http://www3.hi.is/%7Egylfimag/A_Austurvelli_17-1-09.pdf|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090425050335/http://www3.hi.is/%7Egylfimag/A_Austurvelli_17-1-09.pdf|title=Ræða á Austurvelli 17. janúar 2009|author=Gylfi Magnússon|date=17. janúar, 2009|website=Hi.is|archive-date=25.4.2009}}</ref> Mótmæli fóru fram á sex stöðum á landinu þennan dag: Reykjavík, Ísafirði, Akureyri, Dimmuborgum í Mývatnssveit, Selfossi og Egilsstöðum.<ref>{{cite web|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090417233855/ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item246628/|archive-date= 17.4.2009|website=Ruv.is|date=17. janúar 2009|title=Mótmælt á sex stöðum á landinu|url=http://ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item246628/}}</ref><ref>{{cite web|url=https://larahanna.blog.is/blog/larahanna/entry/774190/|author=Lára Hanna Einarsdóttir|date=18.1.2009|title=Mótmælt víða um land|website=blog.is}}</ref> Samtökin Nýjar raddir sem [[Ástþór Magnússon]] stofnaði til höfuðs Röddum fólksins, efndu til samkomu við Austurvöll sama dag klukkan 15:15. Þar áttu umræður að hefjast með stuttu ávarpi og þá átti orðið að vera laust. Lögreglan mætti á staðinn og fjarlægði sendiferðabíl og annan búnað Nýrra radda. Í framhaldi kærðu Nýjar raddir framgöngu lögreglu.<ref>{{cite web|url=http://lydveldi.blog.is/blog/lydveldi/entry/774223/|title=STJÓRNSÝSLUKÆRA vegna Lögreglunnar í Reykjavík|author=Ástþór Magnússon|website=blog.is|date=17.1.2009}}</ref> <gallery> Image:W14x Protesters 0976.JPG|Hópur heilbrigðisstarfsfólks mótmælir niðurskurði vegna Bankahrunsins. Image:W14x Protesters at Austurvöllur 0993.JPG|Mótmælaskilti þar sem má sjá skrifað „Helvítis fokking fokk!“ og „Ég er ekki þjóðin“. Image:W14x Speaker Gylfi Magnusson 1025.JPG|Gylfi Magnússon. Image:W14x Speaker Svanfridur Anna Larusdottir 1060.JPG|Svanfríður Anna Lárusdóttir. Image:W14x Protesters 1099.JPG|Súpueldhús á Austurvelli. </gallery> === Mótmæli við Alþingishúsið, 20. janúar 2009 === Þriðjudaginn 20. janúar kom Alþingi saman á ný eftir jólafrí og Raddir fólksins höfðu boðað mótmæli af því tilefni. Krafa mótmælenda var að boðað yrði til kosninga sem fyrst. Þingsetning var klukkan 13:00. Þá var hópur mótmælenda mættur á Austurvöll og fjölgaði eftir því sem leið á daginn. Mótmælendur slógu á trommur og hrópuðu slagorðið „Vanhæf ríkisstjórn“. Sturla Jónsson var með gasknúnar flautur sem gáfu frá sér mikinn hávaða.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/20/piparudi_og_handtokur/|title=Piparúði og handtökur við Alþingi|website=Mbl.is|date=20.1.2009}}</ref> Lögreglumenn í óeirðabúningum skipuðu sér framan við Alþingishúsið og í Alþingisgarðinum til að varna mótmælendum inngöngu í Alþingishúsið. Um 20 manns voru handteknir í Alþingisgarðinum og fluttir í bílakjallara Alþingis.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22324/|title=Myndskeið: Þjóðin var í Alþingisgarðinum|website=Mbl.is|date=20.1.2009}}</ref> Mótmælendur á Austurvelli hentu reyksprengjum og súrmjólk á lögregluna sem beitti bæði kylfum og piparúða á mótmælendur.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22325/|title=Myndskeið: Beittu kylfum á mótmælendur|website=Mbl.is|date=20.1.2009}}</ref> Margar rúður í Alþingishúsinu voru brotnar. Töluverður fjöldi mótmælenda hélt áfram trommuslætti eftir að þingmenn hurfu úr þinghúsinu, og um sjöleytið var kveiktur bálköstur norðan við Skálann, viðbyggingu Alþingishússins.<ref name=":2" />{{rp|101}} Í blöðunum var mótmælunum lýst sem mestu mótmælum Íslandssögunnar frá 1949<ref>{{tímarit.is|5245813|Mestu mótmæli frá 1949|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=21.1.2009|blaðsíða=1}}</ref> og farið var að tala um þau sem „byltingu“.<ref>{{tímarit.is|6364164|Janúarbyltingin á Austurvelli|blað=DV|útgáfudagsetning=21.1.2009|blaðsíða=2}}</ref> Fyrr um kvöldið höfðu mótmælendur reynt að kveikja í [[Óslóartréð|Óslóartrénu]] þar sem það stóð en eldurinn hafði slokknað af sjálfu sér.<ref>{{cite web|url=http://www.visir.is/osloartred-fellt-og-brennt/article/2009276463267|title=Oslóartréð fellt og brennt|date=20.1.2009|website=Vísir.is}}</ref> Laust fyrir miðnætti gerðu nokkrir mótmælendur aðra atlögu að trénu með því að klippa á víra sem héldu því uppi. Eftir dágóða stund tókst að fella tréð. Mótmælendur drógu tréð fyrir framan Skálann á Austurvelli<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/21/osloartred_borid_a_balid/|title=Óslóartréð borið á bálið|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Gerðar voru nokkrar tilraunir til þess að kveikja í trénu en erfitt reyndist að fá það til að loga. Það hafðist þó að lokum og bálið logaði lengi þar sem mótmælendur bættu á það eldsmat af nærliggjandi byggingarsvæðum. Um tvöleytið hófu lögregla og slökkvilið að slökkva bálið og aðra elda sem mótmælendur höfðu kveikt á Austurvelli. Aðgerðum lögreglu lauk ekki fyrr en um klukkan 3 um nóttina.<ref name=":2" />{{rp|103}} Nokkrir eftirmálar urðu eftir þessi mótmæli, þar sem [[Geir Jón Þórisson]] hélt því fram í skýrslu lögreglu um mótmælin árið 2012 að þingmenn [[Vinstri græn]]na, [[Steingrímur J. Sigfússon]] og [[Álfheiður Ingadóttir]], hefðu gagnrýnt störf lögreglu í þinghúsinu þennan dag. Hann hélt því líka fram að Álfheiður hefði verið í sambandi við mótmælendur í Alþingisgarðinum fyrr um daginn með farsíma úr þinghúsinu.<ref name=":2" />{{rp|98}} Álfheiður vísaði því á bug að hún hefði stýrt mótmælunum við húsið.<ref>{{cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/alfheidur-oskar-gagna-fra-logreglu|title=Álfheiður óskar gagna frá lögreglu|date=27.2.2012|website=RÚV}}</ref> Þetta varð samt tilefni [[samsæriskenning]]ar um að mótmælin hefðu í raun ekki verið sjálfsprottin heldur skipulögð af Vinstri grænum (sem voru í stjórnarandstöðu) og hafi lyktað með eins konar [[valdarán]]i.<ref>{{cite web|url=https://www.althingi.is/altext/140/03/r29141646.sgml|author=Vigdís Hauksdóttir|title=Ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur stjórnlagaráðs að frumvarpi til stjórnarskipunarlaga|date=29.3.2012|website=Alþingi.is}}</ref><ref>{{cite web|url=https://andriki.is/2010/10/07/fimmtudagur-7-oktober-2010/|title=Fimmtudagur 7. október 2010|date=7.10.2010|website=Andríki}}</ref><ref>{{cite web|url=https://kjarninn.is/skodun/2018-09-18-rytingsstunga-nasistanna-yfirfaerd-island-ii/|author=Þorvaldur Logason|title=Rýtingsstunga nasistanna yfirfærð á Ísland II|date=20.9.2018|website=Kjarninn}}</ref> <gallery> Image:W15 090120-DSC01585.JPG|Trommusláttur framan við Alþingishúsið. Image:W15 Police 1445.JPG|Mótmælendur slá á fötur upp við lögreglumenn sem standa þétt upp við Alþingishúsið. Image:W15 Protesters 1231.JPG|Reykur vegna blysa og reyksprengja yfir Austurvelli. Image:W15 Protesters 1253.JPG|Lögregla ræðir við mótmælendur. Image:W15 Protesters 1807.JPG|Fólk safnast við bálköstinn um kvöldið. </gallery> === Mótmæli við Stjórnarráðið og Alþingishúsið, 21. janúar 2009 === Daginn eftir þingsetningu mættu mótmælendur á Austurvöll klukkan eitt. Jarðarför átti að vera í Dómkirkjunni klukkan 3 og mótmælendur fluttu sig því að Stjórnarráðinu þar sem mótmælin héldu áfram. Stór hópur lögreglumanna í óeirðabúnaði þurfti að aðstoða ráðherra við að komast þaðan. Mótmælendur veittust að forsætisráðherra, Geir Haarde, þegar hann steig út í ráðherrabílinn og [[Hallgrímur Helgason]] rithöfundur barði með báðum hnefum á húddið á bílnum þegar hann ók frá Stjórnarráðinu í gegnum mannþröngina um klukkan tvö.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22350/|title=Erlendir fjölmiðlar fjalla um atvikið við stjórnarráðið|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref><ref>{{cite web|url=http://news.bbc.co.uk/2/hi/europe/7843412.stm |title=Protesters hit Icelandic PM's car|date=21.1.2009|website=BBC NEWS}}</ref> Eftir það héldu mótmælin áfram nokkra stund en færðust svo aftur inn á Austurvöll. Þar var þögn meðan á jarðarförinni stóð. Dómkirkjuprestur hafði beðið mótmælendur um að hafa hljótt við kirkjuna.<ref>{{tímarit.is|5245874|Aðsúgur gerður að ráðherra|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=22.1.2009|blaðsíða=14}}</ref> Mótmælin héldu svo áfram eftir 4. Lögreglan sló skjaldborg um Alþingishúsið líkt og daginn áður og varð fyrir eggjakasti. Innan dyra hafði boðaður þingfundur hins vegar verið felldur niður. Mótmælendur reyndu að kveikja bál á nokkrum stöðum á Austurvelli en þau voru slökkt jafnharðan.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22337/|title=Myndskeið: Mótmæla aftur í dag|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Klukkan 8 um kvöldið hófst fundur Samfylkingarfélagsins í Reykjavík í [[Þjóðleikhúsið|Þjóðleikhúskjallaranum]]. Þangað hélt stór hópur mótmælenda og kveikt var bál utan við innganginn. Á fundinum ályktaði félagið að slíta bæri stjórnarsamstarfinu við Sjálfstæðisflokkinn.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/21/samthykktu_alyktun_um_stjornarslit/|title=Samþykktu ályktun um stjórnarslit|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Eftir að fundinum lauk héldu mótmælendur aftur á Austurvöll þar sem lögregla varð fyrir grjótkasti og beitti piparúða til að dreifa mannfjöldanum. Piparúðinn kláraðist um miðnætti og tók lögreglan þá til þess bragðs að sprengja [[táragas]]sprengjur í fyrsta sinn frá 1949.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/22/taragasi_beitt_a_austurvelli/|date=22. janúar, 2009|title=Táragasi beitt á Austurvelli|website=Mbl.is}}</ref> Ein örsaga frá þessu kvöldi sem er höfð eftir í bókinni ''Hrunið'' eftir [[Guðni Th. Jóhannesson|Guðna Th. Jóhannesson]] er að svissneski listaverkasafnarinn [[Francesca Thyssen-Bornemisza]] hafi haldið kvöldverðarboð fyrir íslenska myndlistarmenn á veitingastaðnum Við Tjörnina og lyktin af táragasinu borist gestum sem stóðu og drukku kampavín á svölunum.<ref>{{cite journal|author=Benedikt Jóhannesson|year=2009|journal=Skírnir|volume=183|number=2|title=Í skugga hrunsins: Ritdómar|page=519|url=https://timarit.is/gegnir/991008671949706886}}</ref> Thyssen-Bornemisza var áberandi bakhjarl íslenskrar myndlistar á þessum tíma og árin eftir hrun. Eftir að táragasinu var beitt færðu mótmælendur sig aftur að Stjórnarráðinu þar sem hópur lögreglumanna stóð fyrir framan húsið og varð fyrir töluverðu grjótkasti. Um klukkan 2 gerðist það hins vegar að hópur mótmælenda tók sér stöðu framan við lögreglumennina til að verja þá fyrir grjótkastinu og hvetja fólk til að hætta því. Eftir það róuðust mótmælin.<ref name=":2" />{{rp|120}} Næstu daga var kallað eftir því að mótmælendur sýndu andstöðu við ofbeldi með því að auðkenna sig með appelsínugulum lit (sem var vísun í [[Appelsínugula byltingin|appelsínugulu byltinguna]] í Úkraínu 2004-5).<ref>{{tímarit.is|5245941|Mótmæla ofbeldi|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=23.1.2009|blaðsíða=17}}</ref> Sjö lögreglumenn slösuðust í mótmælunum, aðallega út af grjótkasti.<ref name=":2" />{{rp|120}} <gallery> Image:W15a Protesters 1894.JPG|Lögreglumenn við Stjórnarráðið. Image:W15a Protesters 1897.JPG|Mótmæli við Stjórnarráðið. Image:W15a Protesters 1919.JPG|Mótmælaskilti við Stjórnarráðið. Image:W15a Protesters 1943.JPG|Hópur mótmælenda við Stjórnarráðið. Image:W15b Protesters 2269.JPG|Lögreglumenn mynda skjaldborg við Alþingishúsið. </gallery> === Mótmæli við Alþingishúsið, 22. janúar 2009 === [[Mynd:W15c Protesters 2580.JPG|thumb|Mótmælendur slá á trommur.]] Á fimmtudeginum var mótmælt sem fyrr og trommur barðar, en mótmælin voru mun friðsamlegri en dagana tvo þar á undan. Áætlað var að 400-500 manns hefðu mætt á Austurvöll. Sumir mótmælendur færðu lögreglumönnum blóm. Ýmis samtök sem höfðu tekið þátt í mótmælunum sendu frá sér yfirlýsingar þar sem ofbeldi gegn lögreglu var fordæmt. Raddir fólksins og ýmsir aðrir hópar boðuðu hlé á mótmælum föstudags- og laugardagskvöld þar sem áfengi og mótmæli færu ekki saman.<ref>{{tímarit.is|5245940|Söngur og rósir á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=23.1.2009|blaðsíða=17}}</ref> Margir mótmælendur auðkenndu sig með appelsínugulum borðum og tóku sér sumir stöðu með lögreglu við þinghúsið. Seinna um kvöldið var lögreglumönnum í óeirðabúnaði skipt út fyrir lögreglumenn í hefðbundnum einkennisbúningi.<ref name=":2" />{{rp|128}} Mótmælin stóðu engu að síður fram yfir 11 um kvöldið. <blockquote>Þrátt fyrir meiðsl á fólki, beinbrotna mótmælendur eftir barsmíðar lögreglu, þrátt fyrir að táragasi hafi verið beitt til að sundra mótmælendum og lögreglumaður dvalið á sjúkrahúsi í skammtímalegu eftir miðvikudaginn létu mótmælendur ekki bilbug á sér finna og mættu aftur í gær, fimmtudaginn 22. janúar, til aðgerða á Austurvelli. Lögreglan virðist spila ''good cop-bad cop'' að hætti bíómynda: nú var Geir Jón á svæðinu og fór þá allt friðsamlega fram. Grímuklæddir og grímulausir höfðu hátt saman, í ró og spekt. Mótmælendur færðu lögreglumönnum blóm og heitt kakó. Einn og einn var tekinn af lögreglu, en það var að mestu gert ofstopalaust. - Nei.<ref>{{cite web|url=http://this.is/nei/?p=3221|website=Nei.|date=23. janúar 2009|title=''Good cop''-dagur á Austurvelli|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090130152753/http://this.is/nei/?p=3221|archive-date=30.1.2009|url-status=dead}}</ref></blockquote> === Sextándi mótmælafundur, 24. janúar 2009 === Sextándi laugardagsfundurinn fór fram 24. janúar klukkan 3 á vegum Radda fólksins. Ræðumenn voru [[Magnús Björn Ólafsson]] blaðamaður, [[Hildur Helga Sigurðardóttir]] blaðamaður, Jakobína Ingunn Ólafsdóttir stjórnsýslufræðingur og [[Guðmundur Andri Thorsson]] rithöfundur. Um það bil 6000 manns tóku þátt í mótmælunum.<ref>{{cite web|url=http://www.ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item247637/|title=Allt að 6000 á Austurvelli í dag|date=24.1.2009|website=RÚV|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090206120317/http://www.ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item247637/|archive-date=6.2.2009}}</ref> Samkvæmt dagbók lögreglu fóru mótmælin vel fram og mun jákvæðari andi en dagana á undan. Margir auðkenndu sig með appelsínugulum lit til að sýna andstöðu við ofbeldi. Aðgerðum lögreglu lauk fyrir 7.<ref name=":2" />{{rp|142}} <gallery> Image:W16 Drummers 02618.JPG|Trommað við Alþingishúsið. Image:W16 Thorvaldur performs 02631.JPG|[[Þorvaldur Þorvaldsson]] trésmiður syngur. Image:W16 Speaker Magnus Björn Olafsson 2682.JPG|Magnús Björn Ólafsson með appelsínugulan borða. Image:W16 Protesters 2687.JPG|Mótmælaskilti í líki umferðarskiltis. Image:W16 Protester 2729.JPG|Mótmælendur á Austurvelli. Appelsínugulur litur er áberandi. </gallery> === Stjórnarslit, 26. janúar 2009 === Föstudaginn 23. janúar hafði Geir H. Haarde, forsætisráðherra, boðað til blaðamannafundar í Valhöll þar sem hann sagði frá því að hann hefði greinst með [[krabbamein]] og hygðist segja af sér formennsku í flokknum.<ref>{{tímarit.is|5246178|Aðdragandi sögulegra slita|blað=Morgunblaðið|höfundur=Una Sighvatsdóttir|útgáfudagsetning=27.1.2009|blaðsíða=15}}</ref> Samfylkingin brást við því með tilboði um [[þjóðstjórn]] undir forsæti [[Jóhanna Sigurðardóttir|Jóhönnu Sigurðardóttur]], þáverandi félagsmálaráðherra. Þetta þótti Sjálfstæðismönnum óaðgengilegt skilyrði og töluðu um ístöðuleysi samstarfsflokksins eftir brotthvarf formannsins, [[Ingibjörg Sólrún Gísladóttir|Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur]], sem greindist með krabbamein í höfði í september 2008.<ref>{{cite web|url=http://mbl.is/mm/frettir/sjonvarp/22438/|title=Ásaka hvert annað um hroka|date=26.1.2009|website=Mbl.is}}</ref><ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/kosning/2009/01/26/sett_fram_til_ad_knyja_fram_stjornarslit/|title=Sett fram til að knýja fram stjórnarslit|date=26.1.2009|website=Mbl.is}}</ref><ref>{{tímarit.is|4020086|Deila um ástæður slitanna|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=27.1.2009|blaðsíða=8}}</ref> Sunnudaginn 25. janúar, tilkynnti þáverandi viðskiptaráðherra, [[Björgvin G. Sigurðsson]], um afsögn sína. Sama dag var tilkynnt að þáverandi forstjóri fjármálaeftirlitsins [[Jónas Fr. Jónsson]] og stjórn þess myndu segja af sér. Með þessu kvaðst Björgvin vera að axla pólitíska ábyrgð sem viðskiptaráðherra á [[Bankahrunið á Íslandi|bankahruninu]]. Mánudaginn 26. janúar sagði [[Jón Sigurðsson (f. 1941)|Jón Sigurðsson]] sig úr bankaráði Seðlabankans.<ref>{{tímarit.is|5246178|Sagði sig úr bankaráði Seðlabanka Íslands|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=27.1.2009|blaðsíða=14}}</ref> Mánudaginn 26. janúar 2009, funduðu Geir H. Haarde og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir í Alþingishúsinu. Á þeim fundi var ákveðið að slíta ríkisstjórnarsamstarfi flokkanna. Að fundi loknum gekk Geir H. Haarde á fund forseta Íslands, [[Ólafur Ragnar Grímsson|Ólafs Ragnars Grímssonar]], á [[Bessastaðir|Bessastöðum]] og baðst lausnar fyrir hönd ráðuneytis síns og ríkisstjórnarinnar.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/kosning/2009/01/26/geir_til_bessastada_klukkan_16/|title=Geir til Bessastaða klukkan 16|date=26.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Lítill hópur mótmælenda fagnaði stjórnarslitunum með trommuslætti á Austurvelli. Nokkru áður var farið að nota heitið „búsáhaldabyltingin“ um mótmælin dagana á undan og eftir stjórnarslitin festist sú orðanotkun í sessi. Dagana á eftir var mynduð [[Fyrsta ráðuneyti Jóhönnu Sigurðardóttur|minnihlutastjórn undir forsæti Jóhönnu Sigurðardóttur]] með þátttöku [[Vinstri græn]]na. [[Framsóknarflokkurinn]] féllst á að verja stjórnina falli með því skilyrði að boðað yrði til kosninga um vorið. [[Alþingiskosningar 2009]] voru svo haldnar í apríl. Eitt nýtt framboð, [[Borgarahreyfingin]], spratt beinlínis upp úr mótmælunum á Austurvelli og fékk fjóra þingmenn í kosningunum.<ref>{{tímarit.is|5249027|Borgarahreyfingin - þjóðin á þing|blað=Morgunblaðið|höfundur=Þór Saari|útgáfudagsetning=17.3.2009|blaðsíða=19}}</ref> <gallery> Image:W16a Protester 02999.JPG|Mótmælandi á Austurvelli. Image:W16a Bessastadir 03017.JPG|Sjónvarpsfólk bíður komu forsætisráðherra til Bessastaða. Image:W26a Geir H. Haarde arrives 03030.JPG|Geir H. Haarde kemur til Bessastaða. Image:W16a Resignation 3041.JPG|Geir H. Haarde tilkynnir fjölmiðlum afsögn sína. </gallery> === Sautjándi mótmælafundur, 31. janúar 2009 === Sautjándi laugardagsfundur Radda fólksins var haldinn 31. janúar og kynntur sem „sigurhátíð“.<ref>{{tímarit.is|5246507|Sautjándi mótmælafundurinn|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=2.2.2009|blaðsíða=7}}</ref> Um 2000 manns mættu á fundinn. Þjóðkórinn söng ættjarðarlög. Ræðumenn voru Viðar Hreinsson bókmenntafræðingur, [[Katrín Snæhólm Baldursdóttir]] myndlistarkona og Viðar Þorsteinsson heimspekingur. Um kvöldið voru tónleikar á skemmtistaðnum NASA við Austurvöll undir yfirskriftinni „Búsáhaldaboogie“. Þar komu fram [[Mug­i­son]], [[Sudd­en We­ather Change]], [[Reykja­vík (hljómsveit)|Reykjavík]], [[XXX Rottweilerhundar]] og [[Jeff Who]].<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/folk/frettir/2009/01/31/sigurhatid_radda_folksins_a_austurvelli/|title=Sigurhátíð Radda fólksins á Austurvelli|date=31.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> <gallery> Image:W17 Chorus of the Nation 3322.JPG|Þjóðkórinn. Image:W17 Katrin Snæholm Baldursdottir speaker 3389.JPG|Katrín Snæhólm Baldursdóttir. Image:W17 Protesters 3402.JPG|Hörður Torfason í hópi mótmælenda. </gallery> === Fleiri mótmælafundir í kjölfar Bankahrunsins === Næstu mánuði héldu laugardagsfundir áfram á vegum Radda fólksins, þótt mun færri mættu á flesta þeirra en áður. Krafa mótmælenda var að stjórn Seðlabanka Íslands myndi víkja.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/02/07/thyskir_sparifjareigendur_i_hopi_motmaelenda/|title=Þýskir sparifjáreigendur í hópi mótmælenda|date=7.2.2009|website=Mbl.is}}</ref> Þetta breyttist þegar fyrstu samningarnir vegna [[Icesave]]-reikninganna litu dagsins ljós, en fjölmenn mótmæli vegna þeirra voru sumarið 2009, meðal annars á vegum aðgerðahópsins [[InDefence]].<ref>{{tímarit.is|5260731|„Hvar er forsetinn með öll sín sambönd?“|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=14.8.2009|blaðsíða=2|höfundur=Sigurður Bogi Ævarsson}}</ref> Alls urðu laugardagsfundir Radda fólksins fleiri en 30.<ref>{{cite web|url=https://www.visir.is/g/2009495068878/raddir-folksins-a-austurvelli-i-dag|title=Raddir fólksins á Austurvelli í dag|date=20.6.2009|website=Vísir.is}}</ref> Allt árið 2010 var mótmælt vegna uppgjörs [[húsnæðislán]]a og [[gengislán]]a almennings. Þessi mótmæli náðu hámarki 4. október 2010 þegar allt að 7.000 mættu á Austurvöll,<ref name=":2" />{{rp|233}} bál voru kveikt og flugeldar sprengdir.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2010/10/04/metfjoldi_a_austurvelli/|title=Metfjöldi á Austurvelli|author=Baldur Arnarsson|date=4.10.2010|website=Mbl.is}}</ref> == Mótmælendur == Samkvæmt íslensku kosningarannsókninni sem er gerð á landsvísu eftir hverjar kosningar, sögðust 17% svarenda hafa tekið þátt í mótmælum í kjölfar Bankahrunsins og 70% sögðust hafa verið hlynnt mótmælunum.<ref>{{cite conference|title=Búsáhaldabyltingin: Pólitískt jafnræði og þátttaka almennings í mótmælum|author=Eva Heiða Önnudóttir|conference=Þjóðarspegillinn|year=2011|page=39|url=https://skemman.is/handle/1946/10251}}</ref> Rannsóknin sýndi að ekki var mikill munur á þeim sem tóku þátt og þeim sem ekki tóku þátt hvað varðar menntun og tekjur, en hvatar á borð við áhuga á stjórnmálum, að telja sig vinstra megin við miðju í stjórnmálum og að telja mikla hagsmuni vera í húfi, voru lykilástæður þátttöku. Önnur rannsókn sem var gerð á handahófskenndu 609 manna úrtaki á höfuðborgarsvæðinu sýndi að 25% eða fjórðungur íbúa tók þátt í einhverjum mótmælum á Austurvelli í janúar 2009. Mótmælin urðu vettvangur til þess að afla sér upplýsinga um Bankahrunið, efnahagsleg óvissa var áberandi og landsmenn vildu frekari skýringar.<ref name="konnun" /><ref>{{cite journal|title=Economic Crisis and Popular Protest in Iceland, January 2009: The Role of Perceived Economic Loss and Political Attitudes in Protest Participation and Support|author=Jón Gunnar Bernburg|journal=Mobilization: An International Quarterly|year=2015|volume=20|number=2|pages=231–252|doi=10.17813/1086-671X-20-2-231}}</ref> Niðurstöður sýndu að fólk sem var óánægt með lýðræðið og taldi vera spillingu í stjórnmálum, sérstaklega vinstrisinnað fólk, var mun líklegra til að mæta og taka þátt í mótmælunum.<ref name="konnun">{{cite conference|title=Hverjir tóku þátt í Búsáhaldabyltingunni?|author=Jón Gunnar Bernburg, Berglind Hólm Ragnarsdóttir, Sigrún Ólafsdóttir|conference=Þjóðarspegillinn|year=2010|url=https://skemman.is/handle/1946/6856}}</ref> Þau sem að höfðu neikvæðar væntingar um framtíðarstöðu sína og lífskjör voru 15 sinnum líklegri til að sækja mótmælin reglulega, burtséð frá því hver þáverandi lífskjör þeirra voru. Þeir landsmenn sem skilgreindu sig lengst til [[Vinstristefna|vinstri]] voru 50 sinnum líklegri til þess að mæta ítrekað á mótmælin en þeir sem skilgreindu sig lengst til [[Hægristefna|hægri]]. Vantraust á stjórnmálakerfinu hafði líka áhrif; fólk sem bar lítið traust til stjórnmálakerfisins var 6 sinnum líklegra til að mæta á mótmælin. Fólk sem taldi að það væru ójöfn tækifæri í landinu vegna spillingar var miklu líklegra til þess að taka ítrekað þátt í mótmælunum á Austurvelli. Ef hámarks- og lágmarksgildi í mælingunni eru skoðuð, voru þau sem mældust hæst 150 sinnum líklegri til þess að mæta ítrekað en þau sem mældust lægst.<ref name="konnun" /> === Mótmælendahópar, samtök og hreyfingar === Í kjölfar efnahagshrunsins urðu til hópar fólks sem hafði áhyggjur af ástandinu og vildu leggja sitt af mörkum til að freista þess að hafa áhrif. Búsáhaldabyltingin, efnahagskreppan og viðbrögð hinna ýmsu ríkisstjórna við henni, höfðu þau áhrif að fjöldi nýrra grasrótarhreyfinga og stjórnmálaflokka varð til næstu ár á eftir. * [[Raddir fólksins]] voru samtök sem vildu ná saman fólki til þess að mótmæla á friðsaman hátt. Samtökin, með [[Hörður Torfason|Hörð Torfason]] í broddi fylkingar, héldu vikuleg mótmæli á Austurvelli frá 11.október til og með 27.júní 2009 auk annarra funda þar sem fjöldi ólíkra ræðumanna kom fram. * [[Mótmælasamtökin Nýir tímar]] var undir forystu [[Kolbrún Baldvinsdóttir|Kolbrúnar Baldvinsdóttur]] og stóð að fyrstu mótmælunum ásamt Röddum fólksins, og fyrsta „þjóðfundinum“ á Arnarhóli 1. desember, ásamt [[Borgarahreyfingin|Borgarahreyfingunni]]. * [[Neyðarstjórn kvenna]] var femínískur aðgerðahópur sem var stofnaður í október 2008. Þær stóðu fyrir ýmsum aðgerðum sem voru áberandi í mótmælunum á Austurvelli. * [[Andspyrna (hreyfing)|Andspyrna]] var hreyfing anarkista sem stóð fyrir fjölbreyttum aðgerðum auk virkrar þátttöku í mótmælunum á Austurvelli. * [[Borgarahreyfingin]] - þjóðin á þing var upphaflega regnhlífarsamtök ýmissa hópa sem höfðu tekið þátt í mótmælunum. Árið 2009 var stofnaður stjórnmálaflokkur með sama nafni upp úr hreyfingunni. Merki flokksins var appelsínugul slaufa, sem var vísun í tákn andstöðu við ofbeldi í mótmælunum í desember það ár. * [[InDefence]] voru samtök sem stofnuð voru í kjölfar þess að [[ríkisstjórn Bretlands]] kyrrsetti eignir [[Landsbankinn|Landsbankans]] í Bretlandi til að tryggja innistæður breskra sparifjáreigenda 8. október 2008. Samtökin höfðu sig mest í frammi í mótmælum vegna [[Icesave]]-samninganna sumarið 2009. * [[Hagsmunasamtök heimilanna]] voru stofnuð 15.janúar 2009. Markmið þeirra var að taka á brýnum fjárhagsvanda heimilanna sem skapaðist í kjölfar efnahagshrunsins og að forða heimilunum í landinu frá ósanngjarnri eignaupptöku, óbærilegum skuldaklyfjum og upplausn. Samtökin voru áberandi í mótmælum gegn lögum um uppgjör lána árið 2010. == Aðgerðir lögreglu == Lögreglan á Íslandi fékk sérhannaðan [[óeirðalögregla|óeirðabúnað]] árið 2002 í tengslum við NATO-fund á Íslandi þar sem var búist við mótmælum. Verklagsreglur um [[mannfjöldastjórnun]] voru gefnar út í apríl 2002. Ekki reyndist þörf á þeim viðbúnaði, en lögreglan ákvað að viðhalda þeirri þjálfun sem fram hafði farið og halda áfram að verða sér úti um nauðsynlegan búnað. Íslenska lögreglan þurfi lítið að beita sér vegna mótmæla fyrr en árið 2005 þegar vörubílstjórar mótmæltu olíugjöldum og sköttum. Í mars 2008 brutust aftur út [[mótmæli vörubílstjóra á Íslandi 2008|mótmæli vörubílstjóra]] þar sem óeirðabúnaður var notaður, meðal annars [[piparúði]]. Þegar bankakerfið á Íslandi hrundi var búist við því að almenningur myndi gera áhlaup á bankana og að mögulega gætu brotist út [[óeirðir]]. [[Stefán Eiríksson]] lögreglustjóri lögreglu höfuðborgarsvæðisins (LRH) kallaði saman yfirlögregluþjóna og aðstoðarlögreglustjóra sunnudaginn eftir Bankahrunið. Þar ræddu þeir meðal annars um það sem gæti komið upp; til dæmis viðbrögð almennings ef [[greiðslukort]]afyrirtæki lokuðu og mögulega seðlaþurrð hjá bönkunum. Yfirstjórn LRH ákvað að lögreglan reyndi í lengstu lög að forðast valdbeitingu við störf sín við að halda aftur af mótmælendum, heldur reyna að ræða frekar við skipuleggjendur mótmælanna. Handtökur yrðu ekki framkvæmdar nema ómögulegt væri að koma ró á mannskapinn og þá ef líkamlegu ofbeldi væri beitt gegn lögreglumönnum eða öðrum.<ref name=":2" /> === Skýrsla um aðgerðir lögreglu í mótmælunum === [[Geir Jón Þórisson]] skrifaði árið 2012 skýrsluna „Samantekt á skipulagi lögreglu við mótmælin 2008-2011“ að beiðni Stefáns Eiríkssonar. Á þessu tímabili var Geir Jón starfandi yfirlögregluþjónn og kom að undirbúningi aðgerða. Skýrslan er ein mikilvægasta heimildin um aðgerðir lögreglu í mótmælunum.<ref name=":2" /> Skýrslan rekur stefnu og ákvarðanatöku lögreglustjóra höfuðborgasvæðisins sem og samantekt á einstaka mótmælum. Í lok skýrslunnar koma svo tölfræðiupplýsingar sem sýna meðal annars fjölda lögreglumanna sem tóku þátt í starfi á vettvangi mótmælanna. Skýrslan byggist aðallega á gögnum og skráningum úr dagbók lögreglu fyrir hvern dag sem mótmæli voru. Farið var yfir umfjöllun fjölmiðla og þannig aflað upplýsinga um gagnrýni á lögregluna.<ref name=":2" /> Varðandi skipulagið kom fram að lögreglumönnum var raðað í átta manna flokka undir stjórn flokkstjóra. Fjöldi aðgerðahópa tók mið af áætluðum fjölda mótmælenda og því hvort menn töldu að átök myndu brjótast út. Fram kemur í skýrslunni að notast hafi verið við aðferðafræði mannfjöldastjórnunar. Því hafi einstaklingsframtak lögreglumanna ekki verið fyrir hendi og auðveldara að tryggja öguð og markviss vinnubrögð. Í skýrslunni kemur vel fram það mikla álag sem var á lögreglumönnum vegna mótmælanna. Þá kom líka fram að lögregla var stundum of fáliðuð og vanmat umfang væntanlegra mótmæla, til dæmis á gamlársdag 2008. Helsta tölfræði sem kom fram í skýrslunni var eftirfarandi: * Fjöldi aðgerða lögreglu vegna mótmæla sem er lýst í skýrslunni voru 138. * Samtals störfuðu 4.714 lögreglumenn í öllum mótmælunum, margir komu við sögu oftar en einu sinni. * Ætla má að heildartímafjöldi sem lögregla var við störf tengdum mótmælum hafi verið um 26.656,5 klst. * Áætlaður kostnaður LRH vegna mótmæla á fyrrgreindu tímabili er 65-70 milljónir króna. Einn mótmælenda sem nefndur er í skýrslunni, [[Eva Hauksdóttir]], óskaði eftir að fá aðgang að skýrslunni. Eftir nokkra rekistefnu kvað úrskurðarnefnd upplýsingamála upp úr með að skýrslan skyldi afhent.<ref>{{cite web|url=http://www.unu.is/urskurdir/nr/8292|title=541/2014. Úrskurður frá 8. október 2014|vefsíða=Stjórnarráð Íslands}}</ref><ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2014/10/19/eva_hauks_faer_adgang_ad_skyrslu_geirs_jons/|title=Eva Hauks fær aðgang að skýrslu Geirs Jóns|date=19.10.2014|website=Mbl.is}}</ref> Skýrslan var afhent fjölmiðlum 24. október 2014. Ein­tökin voru síðar inn­kölluð eftir að í ljós kom að hægt var að sjá afmáðan text­a. Skýrslan inniheldur viðkvæmar persónuupplýsingar um 75 einstaklinga þar sem er greint frá fjölskylduhögum, geðrænum vandamálum og stjórnmálaskoðunum. [[Persónuvernd]] óskaði í kjölfarið eftir skýringum. Í svari lögreglu kom fram að starfsmenn sem sáu um að afmá texta höfðu aðeins „almenna tölvukunnáttu“. Alls kvörtuðu fimm til Persónuverndar vegna birtingar skýrslunnar<ref>{{cite web |url=https://www.personuvernd.is/efst-a-baugi/urskurdir-og-alit/2014/greinar/nr/1873 |title=Geymd eintak |access-date=2017-03-09 |archive-date=2014-11-06 |archive-url=https://web.archive.org/web/20141106094059/http://www.personuvernd.is/efst-a-baugi/urskurdir-og-alit/2014/greinar/nr/1873 |url-status=dead }}</ref><ref>{{cite web|url=http://stundin.is/frett/geir-jon-braut-log-vid-gerd-busahaldaskyrslunnar/|title=Lögreglustjórar brutu gegn mótmælendum|author=Áslaug Karen Jóhannsdóttir|date=4.3.2015|website=Stundin}}</ref> og einn aðili kærði Geir Jón Þórisson vegna ummæla í henni.<ref>{{cite web|url=https://www.visir.is/g/2014141039872/f/f/skodanir|date=30.10.2014|title=Skýrsla Geirs Jóns: "Sýnir að lögreglan stundar forvirkar rannsóknaraðgerðir“|author=Hjörtur Hjartarson|website=Vísir.is}}</ref> == Eftirmæli == Búsáhaldabyltingin hefur þótt umdeilt viðfangsefni. Fræðimenn hafa ólíkar skoðanir, deilt um mikilvægi hennar, arfleið og afleiðingar. Hún hefur einnig verið bitbein í pólítískri umræðu á ýmsum vettvangi. === Opinber umræða === * Í maí 2012 gerð [[Árni Johnsen]] lítið úr Búsáhaldabyltingunni og sagði "Hér varð engin Búsáhaldabylting" í umræðu á Alþingi um þjóðaratkvæðagreiðslu um nýja stjórnaskrá.<ref>http://www.althingi.is/altext/140/05/r18110741.sgml</ref> * [[Egill Helgason]] bloggaði í október 2012 um Reykjavíkurbréf [[Morgunblaðið|Morgunblaðsins]] þar sem lítið var gert úr búsáhaldabyltingunni og aðdranda hennar. Hann var afar ósáttur eftir lestur bréfsins þar sem hann vildi meina að þau væri tilraun til þess að endurskrifa söguna.<ref>{{cite web |url=http://eyjan.pressan.is/silfuregils/2012/10/07/ad-endurskrifa-soguna/ |title=Geymd eintak |access-date=2017-03-18 |archive-date=2017-09-02 |archive-url=https://web.archive.org/web/20170902221640/http://eyjan.pressan.is/silfuregils/2012/10/07/ad-endurskrifa-soguna/ |url-status=dead }}</ref> * [[Una Sighvatsdóttir]] fréttamaður skrifaði grein í október 2009 á [[mbl.is]] sem bar heitið „Búsáhaldabylting í andarstlitrunum“ þar sem hún sagði frá byltingunni og stiklaði á stóru um helstu vendipunkta í atburðarrásinni sem átti sér fyrri hluta árs 2009.<ref>http://www.mbl.is/greinasafn/grein/1302856/</ref> === Bækur === Skrifaðar hafa verið þó nokkrar bækur sem fjalla um búsáhaldabyltinguna. Bækurnar eru að mörgu leiti ólíkar og fjalla um hinar ýmsu hliðar byltingarinnar þrátt fyrir að þær fjalli í grunninn um sama efni. * ''Búsáhaldabyltingin – sjálfsprottin eða skipulögð?'' kom út árið 2013 og er höfundur hennar [[Stefán Gunnar Sveinsson]] sagnfræðingur og blaðamaður. Höfundur reynir að skýra hvernig mótmælin komu til. Bókin er byggð á skýrslum og og viðtölum fremur en fræðilegum kenningum. Að lokum reynir höfundur að svara spurningunni sem varpað er fram í titli bókarinnar.<ref>http://hrunid.hi.is/sagasidferdi/busahaldabyltingin/</ref> * ''Economic Crisis and Mass Protest – The Pots and Pans Revolution in Iceland'' er bók eftir [[Jón Gunnar Bernburg]], prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands sem kom út 2016. Í bókinni skýrir höfundur frá því hvernig efnahagskreppan leiddi til fjöldamótmæla á árunum 2008 og 2009. Bókina byggir höfundur á þriggja ára rannsóknarvinnu þar sem hann tók viðtöl mótmælendur, skoðaði orðræðu í samfélaginu ásamt því að skoða gögn lögreglu. Þá eru mótmælin sett í samhengi við önnur nýleg fjöldamótmæli sem hafa átt sér stað víða um heim.<ref>https://www.routledge.com/Economic-Crisis-and-Mass-Protest-The-Pots-and-Pans-Revolution-in-Iceland/Bernburg/p/book/9781472425478</ref> * ''Útistöður'' er skrifuð af [[Margrét Tryggvadóttir|Margréti Tryggvadóttir]] bókmenntafræðingi og kom út árið 2014. Í bókinni lýsir hún eigin þáttöku í mótmælunum sem leiddu svo til setu hennar á Alþingi vorið 2009. Í bókinni er atburðarrásin rakin frá bankahruninu eins og höfundur upplifði þann tíma. Bókin er fjölbreytt og tekur á mörgum af hitamálunum í íslenskri pólitík eins og [[Icesave]] og umsókn um aðild Íslands að [[ESB]].<ref>http://hrunid.hi.is/sagasidferdi/utistodur/</ref> === Fræðigreinar === * Ingólfur V. Gíslason rannsakaði mótmælin og gaf í kjölfarið út greinina „Lögreglan og Búsáhaldabyltingin“ sem kom út árið 2014. Í greininn leitar hann skýringa á því hversu friðsamleg mótmælin voru miðað við stærðargráðu þeirra. Hann tók viðtal við 13 lögreglumenn sem stóðu vaktina í mótmælunum.<ref>{{cite journal|author=Ingólfur Gíslason|year=2014|title=Lögreglan og búsáhaldabyltingin|journal=Íslenska þjóðfélagið|volume=5|number=2|pages=5-18|url=https://vefsafn.is/is/20220121170206mp_/https://www.thjodfelagid.is/index.php/Th/article/view/66/53}}</ref> * [[Njörður Sigurjónsson]] gaf út árið 2015 greinina „Hávaði búsáhaldabyltingarinnar“ um aðferðir sem mótmælendur beittu í Búsáhaldabyltingunni. Greinin kom út í ''Ritinu - tímariti Hugvísindastofnunar''.<ref name="havadi" /> === Ýmislegt === Árið 2012 var höggmyndin „Svarta keilan, minnisvarði um borgaralega óhlýðni“ eftir spænska myndlistarmanninn [[Santiago Sierra]], sett upp á Austurvelli, gegnt Alþingishúsinu. Verkið á að minna á mikilvægi [[borgaraleg réttindi|borgaralegra réttinda]],<ref>{{cite web|url=https://safneign.listasafnreykjavikur.is/is/verk/H-153|website=Listasafn Reykjavíkur|title=Svarta keilan, minnisvarði um borgaralega óhlýðni}}</ref> en sumir hafa kosið að túlka það sem eins konar minnisvarða um Búsáhaldabyltinguna.<ref>{{tímarit.is|5777218|Svarta keilan tákn um ofbeldi á helgum stað|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=4.10.2012|blaðsíða=2}}</ref> Margir stjórnmálamenn hafa lýst sig andvíga staðsetningu verksins, meðal annars [[Sturla Böðvarsson]] sem þá var [[forseti Alþingis]] sem taldi það reist Alþingi til háðungar, og [[Bergþór Ólason]] þingmaður Miðflokksins sem taldi það merki um sundrungu.<ref>{{cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2022-06-16-svarta-keilan-er-a-rettum-stad|title=Svarta keilan er á „réttum stað“|date=16.6.2022|author=Björn Malmquist|website=RÚV}}</ref> == Tengt efni == * [[Öskra]] * [[Mótmæli 2009-2010]] == Heimildir == {{reflist}} == Tenglar == * [https://hrunid.hi.is/ Hrunið, þið munið - Ráðstefnuvefur og gagnabanki] * http://www.guardian.co.uk/world/2009/jan/22/iceland-protests-recession * http://news.bbc.co.uk/2/hi/europe/7843327.stm {{Hrunið}} [[Flokkur:Efnahagskreppan á Íslandi 2008–2009]] [[Flokkur:Mótmæli á Íslandi]] {{bots|deny=InternetArchiveBot}} 0ymq2l54qnzxsiv3w2ka6oj9g6pv39n 1890846 1890833 2024-12-08T15:45:34Z Akigka 183 /* Mótmæli við Stjórnarráðið og Alþingishúsið, 21. janúar 2009 */ 1890846 wikitext text/x-wiki {{hreingera|uppfæra, málfar, kaflaskipting, myndanotkun o.s.frv.}} [[Mynd:W15_Protesters_1217.JPG|thumb|Mótmælendur berja á dósir og pottlok á mótmælum 20. janúar 2009.]] [[Mynd:Althingi IMF protest.jpg|thumb|right|Mótmæli við Alþingishúsið í nóvember 2008. Búið er að koma fyrir skilti á svölum hússins sem á stendur „Til sölu (kr) $ 2,100.000.000“ og „IMF Selt“.]] '''Mótmælin á Íslandi í kjölfar efnahagskreppunnar 2008''', betur þekkt sem '''Búsáhaldabyltingin''', voru fjölmenn [[mótmæli]], sem hófust í kjölfar [[Bankahrunið á Íslandi|falls íslensku bankanna]] [[haust]]ið [[2008]]. Boðað var til mótmæla í sömu viku og bankarnir féllu. Í kjölfarið á þeim mótmælum var farið að skipuleggja svokallaða ''laugardagsfundi'' á [[Austurvöllur|Austurvelli]], auk annarra funda og aðgerða á meðal almennings. Mótmælin náðu hámarki í janúar 2009 og lyktaði með því að [[Annað ráðuneyti Geirs H. Haarde|ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar]] féll. Búsáhaldabyltingin er kennd við það að margir þátttakendur börðu sleifum á potta, pottlok og dósir til að skapa takt,<ref name="havadi" /> um leið og þeir sungu [[slagorð]] á borð við „vanhæf ríkisstjórn!“. Skilti með slagorðum eins og „Nýtt lýðveldi“, „Vér mótmælum öll“ og „Helvítis fokking fokk“ voru lýsandi fyrir andrúmsloftið á mótmælunum. Kröfur mótmælenda voru skýrar: stjórn [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankans]] og [[Ríkisstjórn Íslands|ríkisstjórnin]] áttu að víkja þar sem þær væru rúnar öllu trausti almennings. Tveir hópar voru áberandi við skipulagningu mótmæla í byrjun: [[Mótmælasamtökin Nýir tímar]] undir forystu [[Kolfinna Baldvinsdóttir|Kolfinnu Baldvinsdóttur]] fjölmiðlakonu og [[Raddir fólksins]] undir forystu [[Hörður Torfason|Harðar Torfasonar]] tónlistarmanns. Áherslur þessara tveggja hópa voru ólíkar þar sem Nýir tímar vildu leggja áherslu á pólitíska þáttinn á meðan Raddir fólksins voru óflokkspólitísk samtök. Þekktustu mótmælafundirnir voru laugardagsfundir Radda fólksins á Austurvelli þar sem fjöldi fólks flutti ávörp, en aðgerðir fóru fram víðar, meðal annars við [[Stjórnarráð Íslands|Stjórnarráðið]], [[Þjóðleikhúsið]] og Lögreglustöðina við Hlemm. Átök mótmælenda og [[óeirðalögregla|óeirðalögreglu]] fóru stigvaxandi eftir því sem leið á mótmælin og náðu hámarki þegar Alþingi kom saman eftir jólafrí 20. janúar 2009. == Atburðarásin == === Neyðarlögin og bankahrunið, 6. október 2008 === {{aðalgrein|Neyðarlögin}} [[Lausafjárkreppan 2007-2008]] olli því að bankar og aðrar fjármálastofnanir víða um heim urðu gjaldþrota. Stærst þessara gjaldþrota var gjaldþrot [[Lehman Brothers]] í september 2008, sem varð til þess að [[millibankalán]] stöðvuðust tímabundið. Það olli aftur greiðsluerfiðleikum íslenskra banka sem voru með stór [[kúlulán]] á gjalddaga og gátu nú ekki endurfjármagnað þau með nýjum lánum. [[Glitnir banki]] var fyrstur íslensku bankanna sem lenti í erfiðleikum og hratt af stað atburðarás sem leiddi til [[Bankahrunið á Íslandi|gjaldþrots allra þriggja stærstu íslensku bankanna]] og setningu [[neyðarlögin|neyðarlaga]] 6. október 2008. Af því tilefni ávarpaði forsætisráðherra, [[Geir H. Haarde]], landsmenn í beinni útsendingu í sjónvarpi og útvarpi: {{tilvitnun2|Á hinum pólitíska vettvangi, jafnt sem annars staðar, er mikilvægt að slíðra sverðin við þessar aðstæður. Miklu skiptir að við sýnum bæði stillingu og yfirvegun þá erfiðu daga sem nú fara í hönd, látum ekki hugfallast og styðjum hvert annað með ráðum og dáð. Á þann hátt, með íslenska bjartsýni, æðruleysi og samstöðu að vopni, munum við standa storminn af okkur. Guð blessi Ísland.|höfundur=Geir H. Haarde (6. október 2008)}} Setning neyðarlaganna og ávarp forsætisráðherra gerðu almenningi á Íslandi ljóst að fjármálakerfið væri að hrynja með [[Efnahagskreppan á Íslandi 2008-2011|alvarlegum afleiðingum]] fyrir íslenskt efnahagslíf. === Samstöðutónleikar á Austurvelli, 8. október 2008 === Tveimur dögum eftir setningu neyðarlaganna, eða þann 8. október 2008, boðaði [[Bubbi Morthens]] til samstöðutónleika á [[Austurvöllur|Austurvelli]] um hádegið undir yfirskriftinni „Krónan er fallin“.<ref>{{tímarit.is|3634868|Bubbi þjappaði saman þjóðinni|blað=24 stundir|útgáfudagsetning=9. október 2008|blaðsíða=30}}</ref><ref>{{tímarit.is|4201399|Ládeyða á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=9.10.2008|blaðsíða=42}}</ref> Um 1000-1500 manns mættu og allt gekk vel fyrir sig.<ref name=":2" /> Mikið var um fjölskyldufólk með börn, og margir að maula á nesti á meðan tónleikunum stóð. Hljómsveitin [[Buff (hljómsveit)|Buff]] lék með Bubba auk þess sem rapparinn [[Poetrix]] kom fram. Bubbi flutti meðal annars nýtt lag sem hann hafði samið kvöldið áður og hét „Ein stór fjölskylda“. Lagið samdi hann fyrir þennan samstöðufund, en það var frumflutt á [[Rás 2]] um morguninn og svo stuttu síðar á [[Bylgjan|Bylgjunni]]. === Fyrstu mótmælin, 10. október 2008 === Fjórum dögum eftir setningu neyðarlaganna, eða föstudaginn 10. október, var boðað til fyrstu mótmælanna á samskiptamiðlinum [[Facebook]] vegna þess ástands sem skapast hefði við fall bankanna. Fólk var hvatt til að mæta á [[Arnarhóll|Arnarhól]] til að krefjast þess að [[Davíð Oddsson]] seðlabankastjóri segði af sér.<ref name=":0">{{cite book|author=Stefán Gunnar Sveinsson|year=2013|title=Búsáhaldabyltingin: Sjálfsprottin eða skipulögð?|location=Reykjavík|publisher=Almenna bókafélagið}}</ref> Samkvæmt frétt [[Reuters]]-fréttastofunnar mættu um 200 manns á mótmælin.<ref name=":0" /> Síðar færðu mótmælendur sig að [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankanum]]. Allt gekk vel fyrir sig á meðan mótmælunum stóð.<ref name=":2">{{cite report|author=Geir Jón Þórisson|date=30. júní 2012|title=Samantekt á skipulagi lögreglu við mótmælin 2008 til 2011|url=https://rafhladan.is/handle/10802/11046|publisher=Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu}}</ref> Nokkrir mótmælendur urðu ósáttir við það þegar einn úr þeirra hópi fór að syngja „[[Internationalinn]]“ (alþjóðlegt baráttulag [[kommúnismi|kommúnista]]). Sumir létu sig hverfa í kjölfarið þar sem þeir töldu mótmælin vera orðin „of rauð“.<ref name=":0" /> Skipuleggjendum var í kjölfarið ráðlagt að hafa meiri fyrirvara á mótmælunum, sleppa „Nallanum“ og kaupa almennilegt [[gjallarhorn]].<ref name=":0" /> === Samstöðufundur á Ingólfstorgi, 17. október 2008 === Þann 17. október 2008 hélt leikarinn [[Karl Ágúst Úlfsson]] samstöðufund á [[Ingólfstorg]]i. Þetta voru ekki mótmæli heldur [[trommuhringur]] til að sýna að þegar hver og einn leggur fram það sem hann hefur fram að færa þá ná allir að spila saman.<ref name="havadi">{{cite journal|author=Njörður Sigurjónsson|year=2015|title=Hávaði búsáhaldabyltingarinnar|journal=Ritið|volume=15|number=3|pages=137-159|url=https://timarit.is/page/6565669?iabr=on}}</ref> Honum fannst þjóðin þurfa mest á því að halda á þessum erfiðu tímum, að finna að við eigum öll hagsmuna að gæta og að allir þyrftu að leggjast á eitt til að komast á réttan kjöl. Karl Ágúst stóð að samstöðufundinum ásamt fyrirtækinu Practical.<ref>{{Tímarit.is|4008901|Trommað í takt|útgáfudagsetning=18. október 2008|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=1}}</ref> === Annar mótmælafundur, 18. október 2008 === Annar mótmælafundurinn var boðaður klukkan 3, laugardaginn 18. október 2008. Þessi fundur var mun betur skipulagður en sá fyrsti og notaðist við hljóðkerfi og lítið færanlegt svið sem [[Reykjavíkurborg]] útvegaði og komið var fyrir við [[Landsímahúsið]] á [[Austurvöllur|Austurvelli]], líkt og á samstöðutónleikum Bubba 10 dögum fyrr. Aðstandendur voru Hörður Torfason, Kolfinna Baldvinsdóttir, [[Dr. Gunni]] og Andri Sigurðsson. Líkt og á fyrsta fundinum var helsta krafan afsögn seðlabankastjóra. Ræðumenn á fundinum voru [[Þráinn Bertelsson]], rithöfundur,<ref>[http://www.youtube.com/watch?v=RB13PYRcVvE YouTube: Ræða Þráins Bertilssonar 18. október, 2008]</ref> [[Þorvaldur Gylfason]], prófessor við Háskóla Íslands,<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2008/10/thg181008.pdf Raddir fólksins: Ræða - Þorvaldur Gylfason 18. október, 2008.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> [[Ragnheiður Gestsdóttir]], rithöfundur, [[Biggi Veira|Birgir Þórarinsson]], tölvunarfræðingur og tónlistarmaður, og Kolfinna Baldvinsdóttir, fjölmiðlakona. <gallery> Image:W02 Hördur Torfason Organizer.JPG|Hörður Torfason Image:W02 Protesters 07933.JPG Image:W02 Protesters Auturvöllur 07942.JPG Image:W02 Collection 07946.JPG Image:W02 Austurvöllur 07957s.JPG </gallery> === Þriðji mótmælafundur, 25. október 2008 === Þriðji mótmælafundurinn var haldinn laugardaginn 25. október 2008. Nokkur fjöldi safnaðist saman á Austurvelli þar sem [[Einar Már Guðmundsson]], rithöfundur, [[Guðmundur Gunnarsson]], formaður Rafiðnaðarsambandsins, og [[Jón Baldvin Hannibalsson]], fyrrverandi ráðherra, héldu ræður. Eftir fundinn var farið í mótmælagöngu að [[Ráðherrabústaðurinn|Ráðherrabústaðnum]] þar sem hrópað var „brennum bankana!“ um leið og fáni [[Landsbankinn|Landsbankans]] var brenndur. === Fjórði mótmælafundur, 1. nóvember 2008 === Fjórði laugardagsfundurinn var haldinn á Austurvelli laugardaginn 1. nóvember 2008. Í þetta sinn var mótmælaganga frá [[Hlemmur|Hlemmi]] yfir á Austurvöll. Fjórir vörubílar óku á undan göngunni og þeyttu flautur. [[Sturla Jónsson]], einn af forystumönnum í [[mótmæli vörubílstjóra á Íslandi 2008|mótmælum vörubílstjóra]] fyrr þetta sama ár, var einn ræðumanna. Aðrir ræðumenn voru Pétur Tyrfingsson sálfræðingur, Lárus Páll Birgisson sjúkraliði, Ernesto Ortiz veitingamaður, Óskar Ástþórsson leikskólakennari og Birgir Þórarinsson tónlistarmaður. Allt fór vel fram og var áætlaður fjöldi 1000-1500 manns.<ref>{{tímarit.is|4009688|Á annað þúsund mótmæltu|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=2.11.2008|blaðsíða=1}}</ref> Dúkka var hengd upp á hliðið í Austurstræti.<ref name=":2" /> === Fimmti mótmælafundur, 8. nóvember 2008 === [[Image:W05 Buags flag 8282.JPG|thumb|Bónusfáninn á Alþingishúsinu.]] Fimmti laugardagsfundurinn var haldinn 8. nóvember 2008. Ræðumenn voru Ragnheiður Gestsdóttir rithöfundur, Sigurbjörg Árnadóttir fyrrverandi fréttamaður RÚV í Finnlandi, Arndís Björnsdóttir kennari og Einar Már Guðmundsson rithöfundur.<ref>[http://www.youtube.com/watch?v=8nKnTc7DV8U YouTube: Ræða - Einar Már Guðmundsson 8. nóvember, 2008.]</ref> Þetta voru fjölmennustu mótmælin til þessa en samkvæmt lögreglu voru á fjórða þúsund manns mætt á Austurvöll þar sem mótmælin höfðu verið boðuð.<ref name=":2" /> Skömmu eftir að mótmælin hófust klifraði mótmælandi ([[Haukur Hilmarsson]]) upp á þak [[Alþingishúsið|Alþingishússins]] og dró [[Bónus (verslun)|Bónus]]fána að húni á fánastöng hússins. Lögreglumenn fóru á bak við húsið til að gæta að honum og nokkur fjöldi mótmælanda safnaðist þar saman í kjölfarið. Þegar fánamaðurinn kom niður reyndi lögregla að handtaka hann, en mótmælendur komu í veg fyrir það og hann slapp. Mótmælin færðust þá aftur inn á Austurvöll þar sem mótmælendur köstuðu skyri og eggjum í Alþingishúsið. Talsverður hiti var í fólki og átti lögreglan á köflum í basli með að halda aftur af mótmælendum.<ref name=":2" /><ref>{{tímarit.is|4010083|Á fjórða þúsund mótmælti|blað=Vísir|útgáfudagsetning=9. nóvember 2008|blaðsíða=4}}</ref> Frásagnir af ástandinu þennan dag voru mismunandi. Daníel Sigurbjörnsson sagði í viðtali í ''[[Morgunblaðið|Morgunblaðinu]]'' 10. nóvember:<blockquote>„Ástandið var mun alvarlegra í portinu en fjölmiðlar hafa sagt frá. Lögreglumenn voru þar í hættu; þeir kallaðir öllum illum nöfnum og margsinnis hótað lífláti [...] Ég fór inn í portið þegar maðurinn birtist uppi á þaki með Bónusfánann. Þegar einn lögreglumaðurinn ætlaði upp stigann gerði maður í portinu sig líklegan til að kippa honum aftur niður og það hefði valdið stórslysi. Mér tókst einhvern veginn að hindra manninn og var kallaður öllum illum nöfnum fyrir vikið og grýttur með eggjum, jógúrt og tómötum. Ástandið var mun alvarlegra en menn gera sér grein fyrir. Mér fannst öryggi mínu ógnað þrátt fyrir að hafa aðeins ætlað að taka þarna nokkrar myndir fyrir sjálfan mig.“<ref name=":4">{{tímarit.is|4203627|Margmenni við mótmæli á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|höfundur=Halldór Armand Ásgeirsson|útgáfudagsetning=10 nóvember 2008|blaðsíða=8}}</ref></blockquote> [[Ingvar Á. Þórisson]] kvikmyndagerðamaður sagði í ''Morgunblaðinu'' sama dag:<blockquote>„Sá sem strengdi upp Bónus-fánann uppskar mikið lof fyrir og í kjölfarið safnaðist fólk saman inni í portinu þar sem stiginn var. Þar voru aðeins þrír lögreglumenn. Maður heyrði seinna meir að það voru einhverjir tuddar þarna tilbúnir í slagsmál við lögregluna en ég held nú að það hafi verið lítil hætta á því að þau yrðu. Ég tel að það sé langt í að hér sjóði eitthvað upp úr.“</blockquote> Hann taldi lögregluna hafa brugðist vel við mótmælunum. „Ég var þarna fremst og fannst lögreglan bregðast hárrétt við. Þeir voru ekki með neinar brynsveitir og létu ekki æsa sig upp í neitt.“<ref name=":4" /> Á þessum mótmælum mætti [[Gunnar Már Pétursson]] myndlistarmaður í fyrsta sinn með skilti sem á stóð slagorðið „Helvítis fokking fokk!“.<ref>{{cite web|url=https://www.flickr.com/photos/johannesgunnar/3013903904/in/album-72157609177016624|author=Jói Gunnar|website=Flickr|title=Helvítis Fokking Fokk!|date=8.11.2008}}</ref> Þetta átti eftir að verða nokkurs konar einkennisslagorð Búsáhaldabyltingarinnar sem lýsti óánægju án þess að setja fram stefnu eða kröfu um breytingar. <gallery> Image:W05 Speaker Ragnheidur Gestsdottir 08323.JPG|Ragnheiður Gestsdóttir. Image:W05 Protesters Austurvöllur 08325.JPG|Mótmælendur með skilti. </gallery> === Sjötti mótmælafundur, 15. nóvember 2008. === Sjötti laugardagsfundurinn var haldinn 15. nóvember 2008. Ræðumenn voru [[Andri Snær Magnason]] rithöfundur,<ref>[http://www.youtube.com/watch?v=8Hm0yr2kmJU YouTube: Ræður: Viðar Þorsteinsson og Andri Snær 15. nóvember, 2008.]</ref> Viðar Þorsteinsson heimspekingur og [[Kristín Helga Gunnarsdóttir]] rithöfundur. [[Lúðrasveit Íslands]] undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum. Taldi lögregla að um 6000 manns hefðu mætt á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|4204103|Vaxandi styrkur mótmæla|útgáfudagsetning=17.11.2008|blaðsíða=4|blað=Morgunblaðið}}</ref> <blockquote>Mikill hiti var í fundarmönnum og ljóst að fólk krefst aðgerða. Þúsundir manna öskruðu já háum rómi þegar Hörður Torfason, tónlistarmaður og skipuleggjandi mótmælanna, spurði fólk hvort það vildi stjórn Seðlabankans burt. Sömu sögu var að segja þegar hann spurði hvort fólk vildi stjórn Fjármálaeftirlitsins, spillingaröflin og ríkisstjórnina burt. Þúsundraddað já kvað við. Rétt eins og fólk krafðist kosninga í vor með háværu já-svari.<ref>{{cite web|url=http://www.dv.is/frettir/2008/11/15/serfraedingur-i-ad-gelda-og-svaefa/|archive-url=https://vefsafn.is/is/20130502181530/http://www.dv.is/frettir/2008/11/15/serfraedingur-i-ad-gelda-og-svaefa/|website=DV.is|date=15. nóvember, 2008|title=Sérfræðingur í að gelda og svæfa|archive-date=2.5.2013}}</ref></blockquote> Eftir fundinn kastaði fólk eggjum, skyri og klósettrúllum í Alþingishúsið. Kveikt var í klósettrúllu á tröppum hússins, en lögreglan slökkti eldinn.<ref>{{tímarit.is|4010468|Kröfðust lýðræðis|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=16.11.2008|blaðsíða=6}}</ref> Um kvöldið voru vel sóttir samstöðutónleikar í [[Laugardalshöll]] þar sem íslenskt tónlistarfólk bauð til ókeypis tónleika. Meðal flytjenda voru [[Stuðmenn]], [[Buff (hljómsveit)|Buff]], [[Ný dönsk]], [[Ragnheiður Gröndal]], [[Lay Low]], [[Sálin hans Jóns míns (hljómsveit)|Sálin hans Jóns míns]], [[Baggalútur]] og [[HAM (hljómsveit)|Ham]].<ref>{{tímarit.is|4204139|Hlýleg stemning á samstöðutónleikum|útgáfudagsetning=17.11.2008|blað=Morgunblaðið|blaðsíða=40}}</ref> <gallery> image:W06 Speaker Vidar Thorsteinsson 08339.JPG|Viðar Þorsteinsson image:W06 Protesters 08361.JPG|Mótmælaskilti Image:W06 Andri Snær Magnason Speaker 08345.JPG|Andri Snær Magnason Image:W06 Protesters 08446.JPG|Mannfjöldinn á Austurvelli </gallery> === Sjöundi mótmælafundur, 22. nóvember, 2008. === Sjöundi laugardagsfundurinn var haldinn 22. nóvember 2008. Ræðumenn voru Sindri Viðarsson sagnfræðinemi, [[Katrín Oddsdóttir]] laganemi og [[Gerður Pálmadóttir]], atvinnurekandi í Hollandi. Lúðrasveit Íslands undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum og [[Hjalti Rögnvaldsson]] las baráttuljóð. <blockquote>Katrín sagði meðal annars ríkisstjórnina hafa brotið mannréttindi Íslendinga þegar skrifað var undir lánabeiðni til Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Þá væri það ekki ákvörðun þeirra Ingibjargar Sólrúnar og Geirs Haarde hvort gengið yrði til kosninga, eins og þau hafa sagt ekki tímabært. Hún lauk máli sínu með hrópunum "Góðir Íslendingar, við látum ekki kúga okkur" og uppskar mikinn fögnuð viðstaddra." <ref>{{tímarit.is|4010848|Mótmælendur gerast háværari|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=23. nóvember, 2008|blaðsíða=2}}</ref></blockquote> Eftir fundinn var aðgerðahópurinn [[Neyðarstjórn kvenna]] með gjörning þar sem styttan af Jóni Sigurðssyni var klædd í bleikan kjól.<ref>{{cite web|url=https://www.visir.is/g/2008435809d/jon-sigurdsson-klaeddur-i-kjol|title=Jón Sigurðsson klæddur í kjól|dags=22.11.2008|website=Vísir.is}}</ref> <gallery> Image:W07 Band2.JPG|Lúðrasveit Íslands leikur Image:W07 Hjalti Rögnvaldsson 08679.JPG|Ljóðalestur Hjalti Rögnvaldsson Image:W07 Protesters 8727.JPG|Mótmælendur með skilti sem á stendur „Vér mótmælum öll“ Image:W07 Katrin Oddsdottir speaker 08700.JPG|Katrín Oddsdóttir flytur erindi Image:W07 Protesters 8713.JPG|Mótmælendur </gallery> === Áhlaup á lögreglustöðina, 22. nóvember 2008 === {{aðalgrein|Áhlaupið á lögreglustöðina við Hverfisgötu 22. nóvember 2008}} Föstudaginn 21. nóvember var [[Haukur Hilmarsson]] handtekinn af lögreglunni fyrir að hafa klifrað upp í byggingarkrana í tengslum við mótmæli [[Saving Iceland]] á [[Kárahnúkavirkjun|Kárahnjúkum]] árið 2005. Margir töldu að tilgangur handtökunnar væri sá einn að taka hann úr umferð fyrir mótmælin um helgina.<ref>{{cite web|url=http://this.is/nei/?p=893|title=Lögregla tekur mótmælanda úr umferð|website=Nei.|date=22.11.2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090130162516/http://this.is/nei/?p=893|archive-date=30.1.2009}}</ref> Í ræðu sinni á laugardagsmótmælunum daginn eftir fordæmdi Hörður Torfason handtökuna og hvatti viðstadda til að fylkja liði að lögreglustöðinni á Hverfisgötu þar sem Haukur var í haldi. Milli 500 og eitt þúsund manns söfnuðust saman fyrir utan lögreglustöðina þar sem slagorðin „Út með Hauk! Inn með Geir!“ voru hrópuð. Mannfjöldinn braut sér leið í gegnum útidyr hússins, en var hrakinn frá af lögregluliði í óeirðabúningum sem beitti piparúða. Fimm þurftu að leita sér aðhlynningar á slysavarðstofu og erlendis var fjallað um atburðinn eins og óeirðir. Um klukkan 18:00 bárust þær fréttir að Hauki hefði verið sleppt úr haldi og að óþekktur aðili hefði greitt fyrir hann sektina sem hann var handtekinn fyrir að hafa ekki greitt.<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/skyringar/frettaskyringar/nr/89|author=Ásgeir H. Ingólfsson|title=Grátið eggjarauðutárum|website=Smugan|archive-url=https://vefsafn.is/is/20110106122642/http://www.smugan.is/skyringar/frettaskyringar/nr/89|archive-date=1.1.2011}}</ref><ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/11/22/fanganum_sleppt/|title=Fanganum sleppt|website=mbl.is|date=22.11.2008}}</ref> === Útifundur og borgarafundur, 24. nóvember 2008 === Mánudaginn 24. nóvember stóðu [[BSRB]] og fleiri samtök fyrir útifundi á Ingólfstorgi undir yfirskriftinni „Verjum velferðina“. Þar var borin upp vantrauststillaga á ríkisstjórnina og Alþingi og nokkrir fóru inn á þingpalla. Um 1000 manns voru á torginu og allt gekk vel fyrir sig. Um kvöldið var fjölmennur [[opinn borgarafundur]] í [[Háskólabíó]]i, en þar gekk líka allt vel fyrir sig.<ref name=":2" /> Sýnt var frá fundinum í beinni útsendingu á [[RÚV]]. Á þeim fundi mælti [[Ingibjörg Sólrún Gísladóttir]] hin fleygu orð „Þið eruð ekki þjóðin“ við lítinn fögnuð viðstaddra.<ref>{{tímarit.is|4011594|Góð vika/slæm vika|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=56|útgáfudagsetning=29.11.2008}}</ref> === Áttundi mótmælafundur, 29. nóvember 2008 === Áttundi laugardagsfundurinn var haldinn 29. nóvember 2008. Ræðumenn í þetta sinn voru [[Illugi Jökulsson]] rithöfundur,<ref>{{cite web|url=http://www.dv.is/blogg/tresmidja/2008/11/29/gerum-thad-theirra/|title=Gerum það án þeirra|website=DV.is/blogg: Ræða|author=Illugi Jökulsson|date=29.11.2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20100326161528/http://www.dv.is/blogg/tresmidja/2008/11/29/gerum-thad-theirra/|archive-date=26.3.2010}}</ref> Kristín Tómasdóttir frístundaráðgjafi, og [[Stefán Jónsson (f. 1964)|Stefán Jónsson]] leikstjóri.<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/pistlar/raedur/nr/183|title=Stefán Jónsson á Austurvelli 29. nóvember 2008|author=Stefán Jónsson|date=29.11.2008|archive-date=2008-12-04|archive-url=https://web.archive.org/web/20081204013021/http://smugan.is/pistlar/raedur/nr/183|access-date=2024-11-18|url-status=bot: unknown}}</ref> Á fimmta þúsund manns mættu á fundinn, þrátt fyrir kulda, og góð stemning var í hópnum.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/forsida/2008/11/29/segir_goda_stemningu_a_motmaelafundi/|vefsíða=mbl.is|date=29. nóvember, 2008|title=Segir góða stemningu á mótmælafundi|archive-date=6.10.2017|archive-url=https://vefsafn.is/is/20171006173230/http://www.mbl.is/frettir/forsida/2008/11/29/segir_goda_stemningu_a_motmaelafundi/}}</ref> Þátttakendum bauðst að undirrita „uppsagnarbréf“ handa völdum ráðamönnum.<ref>{{tímarit.is|4011987|Ráðamönnum sagt upp|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=30. nóvember 2008|blaðsíða=1}}</ref> === Mótmæli við Stjórnarráðið og Seðlabankann, 1. desember 2008 === [[Mynd:W08_Protesters_Arnarhóll_9424.JPG|thumb|Mótmælendur á Arnarhóli.]] Mánudaginn 1. desember 2008 (fullveldisdaginn) mætti hópur mótmælanda fyrir utan [[Stjórnarráð Íslands|Stjórnarráðið]]. [[Eva Hauksdóttir]] fór þar fremst í flokki ásamt átta manns. Hélt fólkið á svörtum og rauðum fánum. Eva Hauksdóttir fór með ýmiss konar þulur og særingar ásamt því að hópurinn kastaði kjötstykkjum á Stjórnarráðið og á grasblettinn þar fyrir framan. Eftir um hálfa klukkustund fór hópurinn í átt að [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankanum]]. Eva Hauksdóttir fór með lögreglumanni að afgreiðsluborði bankans og óskaði eftir því að fá að hitta [[Davíð Oddsson]] Seðlabankastjóra. Nokkur hópur af mótmælendum hafði komið sér fyrir í anddyrinu ásamt Evu og var farið að láta ófriðlega. [[Lögregla|Lögreglan]] vísaði fólkinu út. Í framhaldinu fór Eva til fundar við Davíð Oddson. Eftir fundinn kom [[Eva Hauksdóttir|Eva]] út með brúðu í líki Davíðs og framdi þar gjörning sem gekk út á að bera Davíð úr bankanum. Á [[Arnarhóll|Arnarhóli]] höfðu um 1000 manns safnast saman þegar mest var. Þar höfðu [[Borgarahreyfingin]] og [[Mótmælasamtökin Nýir tímar]] hvatt fólk til að koma saman á þjóðfundi um fullveldið. Síðar tók fólk að streyma þaðan að [[Seðlabanki|Seðlabankanum]]. Þegar hópurinn hafði náð áfangastað var ástandið orðið mjög eldfimt og nokkrir mótmælendur komnir á þak bankans. Margt fólk safnaðist fyrir í anddyrinu sem varð til þess að lögreglan gaf skipun um að rýma anddyrið. Þetta var gert nokkrum sinnum með litlum árangri sem varð til þess að lögreglan hótaði að nota [[Piparúði|piparúða]] á mótmælendur. Það kom þó aldrei til þess þar sem lögreglan átti samtal við mótmælendur sem töluðu um þeir vildu fara út með einhverri reisn og helst ekki fyrr en eftir einhvern tíma. Þá voru þau fyrirmæli gefin út til aðgerðahópa lögreglu að beita ekki neinni hörku við að koma mótmælendum út. Ágætlega gekk hjá lögreglu að koma fólkinu út en þó voru um 100 manns sem ekki vildu fara. Lögreglan gerði þá samkomulag við mótmælendur að ef þeir myndu bakka með sína lögreglumenn þá myndu mótmælendur fara út. Þetta gekk eftir og tókst lögreglu að rýma anddyrið án þess að til átaka kæmi.<ref name=":2" /> === Níundi mótmælafundur, 6. desember 2008 === Níundi mótmælafundurinn var haldinn laugardaginn 6. desember 2008. Ræðumenn voru [[Gerður Kristný]] rithöfundur og Jón Hreiðar Erlendsson fyrrum vörubílstjóri. Lúðrasveit Íslands undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum. Um 1500 manns sóttu fundinn, en þar boðaði Hörður Torfason upphaf „skyndiaðgerða“: <blockquote>Um 1.500 manns sóttu mótmælafund vegna efnahagsástandsins á Austurvelli í gær. Skipuleggjandi boðar til aðgerða með klukkustundar fyrirvara í vikunni. MÓTMÆLI Það er ekki nóg að halda mótmælafundi einu sinni í viku. Nú taka við skyndiaðgerðir. <ref>[http://vefblod.visir.is/index.php?s=2629&p=66525 Fréttablaðið 7. desember, 2008. Boða skyndiaðgerðir.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> Stöð 2 Kvöldfréttir.<ref>[http://vefmidlar.visir.is/?channelID=&programID=d93d6ddc-f3df-4c27-90e2-28d49738f306&mediaSourceID=fbf147c6-d35e-4e1f-afe5-83fa8b4abb8f&mediaClipID=7f98a25e-45ce-4eb3-a65a-1213e38650b5 Stöð 2 6. desember, 2008. Kvöldfréttir]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref></blockquote> Fundurinn var boðaður kl. 14:00. Fáir mættu á mótmælin í byrjun eða um 200-300 manns. [[Lögreglan á Íslandi|Lögreglan]] fylgdist með ákveðnum einstaklingum sem mest voru áberandi á mótmælunum við Seðlabankann þann 1. desember. Um klukkan 15:00 sást til tveggja pilta klifra upp á svalir fyrir ofan inngang Alþingishússins með skilti sem á stóð „Elskaðu land þitt“ og tilvísun í netslóð sem vísaði á sönglag á netinu. Eftir að þeir voru búnir að koma upp skiltinu fóru þeir niður. Stóðu mótmælin yfir til klukkan 15:31 og þegar mest var voru um 1000 manns á mótmælunum samkvæmt lögreglu. Eftir að mótmælunum lauk urðu nokkrir einstaklingar eftir á svæðinu og klukkan 16:02 kölluðu lögreglumenn lið sitt til baka en lögreglan hafði fylgst grant með mótmælunum sem fóru fram án átaka.<ref name=":2" /> Dreifimiðum var dreift á mótmælunum þar sem boðað var til nýrra mótmæla þann 8. desember á Austurvelli. Fyrirsögn dreifimiðanna var „TÍMI FYRIR AÐGERÐIR“ og stóð þar að þau mótmæli yrðu „annað stig“ í baráttu mótmælenda fyrir breytingum sem felast meðal annars í því að „raunverulega framkvæma þær ágætu hugmyndir sem fram hafa komið og hvernig megi ná fram réttlætinu. Ekki láta þig vanta, vertu með í aðgerðum gegn yfirvaldinu, vertu með í Byltingunni!“.<ref name=":2" /> === Mótmæli í Alþingishúsinu, 8. desember 2008 === {{aðalgrein|Nímenningarnir}} Mánudaginn 8. desember 2008 freistaði hópur um 30 mótmælenda þess að komast á palla Alþingis. Þingverðir og lögregla meinuðu fólkinu að komast á þingpalla. Níu úr þessum hóp voru síðar ákærð fyrir árás á sjálfræði Alþingis. Í ákæru sem þeim var birt 1. mars segir að fólkið sé ákært fyrir: <blockquote>... brot gegn valdstjórninni, almannafriði og allsherjarreglu og húsbrot með því að hafa, þann 8. desember 2008, ásamt hópi óþekktra manna, í heimildarleysi ruðst inn í Alþingishúsið við Austurvöll meðan á þingfundi stóð. ... Með háttsemi sinni rufu ákærðu friðhelgi Alþingis og starfsfrið auk þess sem öryggi Alþingis var hætta búin.<ref>{{cite web |url=http://www.rvk9.org/2010/05/21/ak%c3%a6rurnar-a-hendur-nimenningunum/ |title=rvk9.org, stuðningssíða nímenninganna. sótt 29. september 2010 |access-date=2010-10-01 |archive-date=2011-02-01 |archive-url=https://web.archive.org/web/20110201050856/http://www.rvk9.org/2010/05/21/ak%C3%A6rurnar-a-hendur-nimenningunum/ |url-status=dead }}</ref></blockquote> Tveir mótmælendanna komust upp á áhorfendapalla Alþingis, Snorri Páll Jónsson Úlfhildarson og óþekkt kona. Áður en hann var dreginn niður náði Snorri að hrópa af pöllunum: {{tilvitnun2|Þetta hús þjónar ekki tilgangi sínum lengur, drullið ykkur út.<ref>{{cite web|url=http://attac.is/index.php?option=com_content&view=article&id=109:raeea-solveigar-jonsdottur-a-austurvelli-15-mai-2010|website=attac.is|title=Ég ákæri ykkur. Ræða Sólveigar Jónsdóttur á Austurvelli 15. maí 2010|author=Sólveig Jónsdóttir|date=15. maí 2010|access-date=2010-10-01|archive-date=2016-03-05|archive-url=https://web.archive.org/web/20160305102100/http://attac.is/index.php?option=com_content&view=article&id=109:raeea-solveigar-jonsdottur-a-austurvelli-15-mai-2010|url-status=dead}}</ref>}} Hópur sem kallaði sig „Aðgerð Aðgerð“ lýsti yfir ábyrgð á aðgerðunum. Til nokkurra átaka kom fyrir utan þinghúsið þegar félagar hinna handteknu reyndu að frelsa þá úr klóm lögreglu. Lögreglan var með sérstakan viðbúnað á lögreglustöðinni við Hverfisgötu af ótta við sams konar umsátursástand og 22. nóvember. Ekki kom þó til þess.<ref>{{tímarit.is|6449496|„Út, út, drullið ykkur út“|blað=DV|útgáfudagsetning=9.12.2008|blaðsíða=8|höfundur=Atli Már Gylfason}}</ref> === Mótmæli við Ráðherrabústaðinn, 9. desember 2008 === Nokkrir tugir manns komu saman við [[Ráðherrabústaðurinn|Ráðherrabústaðinn]] við [[Tjarnargata|Tjarnargötu]] til að mótmæla ríkisstjórnarfundi sem þar fór fram, þriðjudaginn 9. desember. Hópurinn stillti sér upp í götunni og kom þannig í veg fyrir að ráðherrarnir kæmust að húsinu frá Tjarnargötu. Ráðherrarnir gengu þá inn bakdyramegin í gegnum garðinn ofan við húsið, frá [[Suðurgata|Suðurgötu]]. Eftirfarandi tilkynning var send út vegna aðgerðarinnar: <blockquote>Pólitísk aðgerð, 9.desember 2008, við Ráðherrabústaðinn við Tjarnargötu: Við, fólkið, komum í veg fyrir inngöngu inn í Ráðherrabústaðinn við Tjarnargötu og stöðvum þar með áframhaldandi valdníðslu ráðamanna. Peningar hafa stýrt fólki á kostnað réttinda þeirra og ráðamenn og þeirra klíkur hafa hagrætt fjármagni eftir eigin hagsmunum. Sú hagræðing hefur ekki skilað sér í réttlátu samfélagi, réttlátum heimi. Tími aðgerða er runninn upp, því réttlátt samfélag er ekki einungis mögulegt, heldur er það skylda okkar að berjast fyrir því!<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/frettir/frettir/nr/290|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090220132513/www.smugan.is/frettir/frettir/nr/290|archive-date=20.2.2009|title=Ráðherrum varnað inngöngu|website=Smugan|date=9. desember 2008}}</ref></blockquote> Tveir voru handteknir fyrir að hlýða ekki tilmælum lögreglu.<ref>{{cite web|url=http://logregla.is/displayer.asp?cat_id=1040&module_id=220&element_id=13128|title=Tveir mótmælendur handteknir|website=Lögregluvefurinn|date=9 desember 2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090424114011/http://www.logregla.is/displayer.asp?cat_id=1040&module_id=220&element_id=13128|archive-date=24.4.2009}}</ref> Í ''Morgunblaðinu'' var því slegið föstu að mótmælendur við Ráðherrabústaðinn væri sami „[h]ópur mótmælenda sem efndi til mótmæla í Alþingishúsinu [8. desember]“.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/12/09/motmaeli_vid_radherrabustadinn/|title=Mótmæli við Ráðherrabústaðinn|website=Mbl.is|date=9. desember 2008|retrieved=4. október 2010}}</ref> === Tíundi mótmælafundur, 13. desember 2008 === Tíundi laugardagsfundurinn var haldinn á Austurvelli 13. desember 2008. Um 1000 manns mættu á fundinn og sýndu samstöðu með 17 mínútna þögn í stað ræðuhalda. Á Akureyri tóku um 150 manns þátt í mótmælum undir yfirskriftinni „Virkjum lýðræðið“.<ref>{{tímarit.is|4015159|Lögreglan gaf fólki kakóbolla|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=4|útgáfudagsetning=14.12.2008}}</ref> <gallery> Image:W10 Hördur Torfason organizer 9761.JPG|Tíunda vikan og tíu útikerti við Alþingishúsið. Image:W10 Protesters 9755.JPG|Mótmælaskilti. Image:W10 Protesters 9825.JPG|Neyðarstjórn kvenna. </gallery> === Mótmæli við bankana, 17. desember 2008 === Boðuð mótmæli miðvikudaginn 17. desember áttu að hefjast kl. 9:00 við Austurvöll og þaðan átti að halda í bankana. Strax kl. 09:17 voru um 30 mótmælendur komnir inn á skrifstofur [[Landsbankinn|Landsbankans]] í [[Kirkjustræti]], flestir grímuklæddir og var óskað eftir aðstoð lögreglu við að koma þeim út. Hópurinn hélt þá í Landsbankann við [[Austurstræti]]. Þá hafði mótmælendum fjölgað í um 50 manns. Þau komu sér fyrir á 2. hæð hússins og stóð viðveran til um kl. 10:00 eða þar til ákveðið var að fara að Landsbankanum við Laugaveg 77. Þegar komið var í bankann skipti hópurinn sér í tvo minni hópa. Einn hópurinn fór á skrifstofurnar og hinn hélt til í afgreiðslusal. Eftir skamma stund yfirgáfu mótmælendur bankann og fóru á kaffihús [[Hljómalind]]ar við Laugarveg.<ref name=":2" /> Fólkið mótmælti meðal annars ráðningu [[Tryggvi Jónsson|Tryggva Jónssonar]] fyrrverandi aðstoðarforstjóra [[Baugur Group|Baugs]] til Landsbankans og hrópaði slagorðið „Borgið ykkar skuldir sjálf“.<ref>{{tímarit.is|4015405|Mótmælt í tveimur löndum|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=18.12.2008|blaðsíða=2}}</ref> Um kl. 13:00 var lögregla kölluð til vegna hóps mótmælenda á 101 Hotel við [[Hverfisgata|Hverfisgötu]] 10. Þeir biðu þar eftir [[Björgólfur Thor Björgólfsson|Björgólfi Thor Björgólfssyni]] sem var staddur á hótelinu. Mótmælendur sættust á að fara út eftir viðræður við lögreglu. Þegar mótmælendur voru komnir út gekk [[Jón Ásgeir Jóhannesson]] út af hótelinu og samkvæmt lögreglu veittust þeir að honum og reyndu að hefta för hans.<ref name="gudjonheidar" /><ref name=":2" /><ref>{{tímarit.is|4015407|Veist að Jóni Ásgeiri í gær|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=18.12.2008|blaðsíða=4}}</ref> Á bloggsíðu Guðjóns Heiðars Valgarðssonar, eins af mótmælendunum, segir hann:<blockquote>Þegar Jón Ásgeir kom út spurði ég hann hvort hann hafi stöðvað frétt [[DV]], hann veitti ekki svör og ætlaði greinilega ekki að staldra við og spjalla. Því tók ég mér snjóbolta í hönd og henti honum í smettið á Jóni. Fleiri fylgdu í kjölfarið og fékk Jón vænar gusur af snjóslugsi yfir fína jakkann sinn.<ref name="gudjonheidar">{{cite web|url=https://frussukusk.blog.is/blog/frussukusk/entry/747924/|title=Ég kastaði snjóbolta í Jón Ásgeir Jóhannesson|author=Guðjón Heiðar Valgarðsson|date=17.12.2008|website=Blog.is}}</ref></blockquote>Einnig segir hann að það hafi verið afar frelsandi að kasta snjóbolta í hann og mælti með að aðrir gerðu slíkt hið sama þegar Jón Ágeir yrði á vegi þeirra. === Ellefti mótmælafundur, 20. desember 2008 === [[Mynd:W11 Silent Protest 0073.JPG|thumb|right|Mótmælaskilti frá Neyðarstjórn kvenna.]] Á ellefta laugardagsfundinum voru aftur þögul mótmæli í ellefu mínútur. Um 500 manns mættu á mótmælin. Eftir fundinn köstuðu nokkrir mótmælendur snjó og skóm í Alþingishúsið.<ref>{{tímarit.is|4015701|Hentu skóm í Alþingishúsið|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=21.12.2008|blaðsíða=2}}</ref> Fyrirmyndin að skókastinu var atvik þar sem íraski blaðamaðurinn [[Muntadhar al-Zaidi]] kastaði skó að [[George W. Bush]] á blaðamannafundi í Bagdad sex dögum fyrr. === Tólfti mótmælafundur, 27. desember, 2008 === Tólfti laugardagsfundurinn var haldinn 27. desember 2008, á þriðja degi jóla. Lögregla taldi að um 500 hefðu mætt, en skipuleggjendur töldu það vera nær 1000.<ref>{{tímarit.is|5234896|Tólfti mótmælafundurinn á Austurvelli|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=29.12.2008|blaðsíða=4}}</ref> Ræðumenn voru [[Björn Þorsteinsson]] heimspekingur<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/ba271208.pdf Raddir fólksins: Ræða Björns Þorsteinssonar 27. des 2008.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> og [[Ragnhildur Sigurðardóttir]] sagnfræðingur.<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/ba271208.pdf Raddir fólksins: Ræða Ragnhildar Sigurðardóttur 27. des 2008]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> Mörg mótmælaskilti voru sett upp eins og [[umferðarmerki]] þar sem samningum við [[Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn|Alþjóðagjaldeyrissjóðinn]] var mótmælt og þess krafist að bankastjórum yrði vikið frá störfum.<ref>{{tímarit.is|5234917|Mótmælastaða|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=29.12.2008|blaðsíða=25}}</ref> Um 80 manns komu saman við þögul mótmæli á ráðhústorginu á Akureyri. === Kryddsíldarmótmælin, 31. desember 2008 === Nokkur hundruð manns söfnuðust saman við [[Hótel Borg]] á Austurvelli. Búist var við forystufólki stjórnmálaflokkanna í beina útsendingu á [[kryddsíld (sjónvarpsþáttur)|kryddsíld]] [[Stöð 2|Stöðvar 2]] á gamlársdag þar sem [[Sigmundur Ernir Rúnarsson]] var þáttastjórnandi. Hópur fólks fór gekk með blys frá Stjórnarráðinu á Austurvöll til að færa mótmælin nær þeim sem verið var að mótmæla.<ref name="10ar" /> Lögregla var með viðbúnað og til átaka kom við mótmælendur sem ruddu sér leið inn á hótelið og kveiktu þar í reyksprengjum og blysum.<ref name=":2" /> Lögregla beitti piparúða á mótmælendur og þurftu nokkrir að leita aðhlynningar vegna þess. Grjóti var kastað í andlit eins lögreglumanns sem kjálkabrotnaði.<ref>{{tímarit.is|4016189|Útsending Kryddsíldar rofin|útgáfudagsetning=2. janúar 2009|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=6}}</ref> Mótmælendur klipptu að lokum í sundur myndsnúru sem lá frá hótelinu að bíl fyrir utan og útsendingu var hætt. Seinna lýsti Arnar Rúnar Marteinsson varðstjóri því að það hversu mikil læti urðu þennan dag hafi komið lögreglu á óvart. Lögregla var fáliðuð þar sem meiri mannskapur hafði verið boðaður á vakt um kvöldið.<ref name="10ar">{{cite web|url=https://www.visir.is/g/20181905781d/tiu-ar-fra-hruni-sau-i-hvad-stefndi-eftir-kryddsildarmotmaelin|title=Tíu ár frá hruni: Sáu í hvað stefndi eftir Kryddsíldarmótmælin|date=1. október 2018|author=Sunna Kristín Hilmarsdóttir|website=Vísir.is}}</ref> Í skýrslu um aðgerðir lögreglu á þessum tíma kemur fram hjá ónefndum lögreglumanni sem var við störf þennan dag: <blockquote>Hluti mótmælenda á þessum tíma var vissulega góðkunningjar lögreglunnar og ungt róttækt fólk. Stór hluti var þó „venjulegir“ borgarar sem dags daglega myndu ekki taka þátt í skemmdarverkum, ofbeldi eða svívirða lögreglumenn við skyldustörf. [...] Mér virðist söguskýringin ætla að verða sú að þeir sem komu illa fram í mótmælunum og gengu of langt hafi bara verið lítill hópur góðkunningja lögreglunnar. Ekkert er fjær sanni í mínum huga.<ref name=":2" />{{rp|82}}</blockquote> === Þrettándi mótmælafundur, 3. janúar 2009 === Þrettándi laugardagsfundurinn var haldinn 3. janúar 2009 undir yfirskriftinni „Breiðfylking gegn ástandinu“.<ref>{{tímarit.is|5244935|Dagný Dimmblá sló í gegn|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=5.1.2009|blaðsíða=11}}</ref> Ræðumenn voru Halldóra Guðrún Ísleifsdóttir kennari og grafiskur hönnuður,<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/hgi030109.pdf Raddir fóklsins: Ræða Halldóru Guðrúnar Ísleifsdóttur 3. janúar, 2009.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref>, Einar Már Guðmundsson rithöfundur <ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/emg030109.pdf Raddir fólksins: Ræða Einars más Guðmundssonar 3. janúar 2009]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> og Dagný Dimmblá Jóhannsdóttir, 8 ára nemandi í Ísaksskóla.<ref>{{tímarit.is|401628|Átta ára stúlka í ræðustól|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=4. janúar 2009|blaðsíða=2}}</ref> Skipuleggjendur töldu að um 5.000 manns hefðu verið á Austurvelli, en lögregla taldi nokkuð færri.<ref>{{tímarit.is|4016280|Þúsundir á Austurvelli|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=1|útgáfudagetning=4.1.2009}}</ref> <gallery> Image:W13 Hördur Torfason organizer 0366.JPG|Hörður Torfason. Image:W13 Protesters 0394.JPG|Mótmælendur með skilti. Image:W13 Einar Már Gudmundsson speaker 0477.JPG|Einar Már Guðmundsson. Image:W13 Protesters 0412.JPG|Mótmælandi með öryggisgleraugu og öryggishjálm. Image:W13 Protesters 0434.JPG|Mótmælendur á Austurvelli. </gallery> === Fjórtándi mótmælafundur, 10. janúar 2009 === Fjórtándi laugardagsfundurinn var haldinn kl. 15:00 laugardaginn 10. janúar. Ræðumenn voru [[Þorvaldur Þorvaldsson]] trésmiður, [[Lilja Mósesdóttir]] hagfræðingur,<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/pistlar/penninn/lilja-mosesdottir/nr/574|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090130155618/www.smugan.is/pistlar/penninn/lilja-mosesdottir/nr/574|website=Smugan|date=10. janúar 2009|title=Þegar ekkert er eins og áður|author=Lilja Mósesdóttir|archive-date=30.1.2009}}</ref> og Lárus Páll Birgisson sjúkraliði.<ref>{{cite web|url=http://this.is/nei/?p=2430|website=Nei.|title=En þjóðin er þér ósammála|date=13. janúar 2009|author=Lárus Páll Birgisson|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090130154239/http://this.is/nei/?p=2430|archive-date=30.1.2009}}</ref> Skipuleggjendur töldu að um 4.000 manns hefðu mætt á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|6425368|Sandkorn|blað=DV|útgáfudagsetning=12.1.2009|blaðsíða=14}}</ref> <gallery> Image:W14 Lilla Mosesdottir speaker 0741.JPG|Lilja Mósesdóttir Image:W14 Protesters 0711.JPG|Mótmælandi með skilti með „Fjandafælu“ [[Jón lærði Guðmundsson|Jóns lærða]]. Image:W14 Protesters 0801.JPG|Horft yfir mannfjöldann á Austurvelli. Image:W14 Protesters 1063.JPG|Fánar mótmælenda. </gallery> === Fimmtándi mótmælafundur, 17. janúar 2009 === Fimmtándi laugardagsfundurinn fór fram 17. janúar 2009 kl. 15:00. Á fjórða þúsund manns mættu á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|5245740|Yfir þrjú þúsund á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=19.1.2009|blaðsíða=8}}</ref> Ræðumenn voru Svanfríður Anna Lárusdóttir, sem var atvinnulaus, og [[Gylfi Magnússon]] dósent í viðskiptafræði við Háskóla Íslands.<ref>{{cite web|url=http://www3.hi.is/%7Egylfimag/A_Austurvelli_17-1-09.pdf|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090425050335/http://www3.hi.is/%7Egylfimag/A_Austurvelli_17-1-09.pdf|title=Ræða á Austurvelli 17. janúar 2009|author=Gylfi Magnússon|date=17. janúar, 2009|website=Hi.is|archive-date=25.4.2009}}</ref> Mótmæli fóru fram á sex stöðum á landinu þennan dag: Reykjavík, Ísafirði, Akureyri, Dimmuborgum í Mývatnssveit, Selfossi og Egilsstöðum.<ref>{{cite web|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090417233855/ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item246628/|archive-date= 17.4.2009|website=Ruv.is|date=17. janúar 2009|title=Mótmælt á sex stöðum á landinu|url=http://ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item246628/}}</ref><ref>{{cite web|url=https://larahanna.blog.is/blog/larahanna/entry/774190/|author=Lára Hanna Einarsdóttir|date=18.1.2009|title=Mótmælt víða um land|website=blog.is}}</ref> Samtökin Nýjar raddir sem [[Ástþór Magnússon]] stofnaði til höfuðs Röddum fólksins, efndu til samkomu við Austurvöll sama dag klukkan 15:15. Þar áttu umræður að hefjast með stuttu ávarpi og þá átti orðið að vera laust. Lögreglan mætti á staðinn og fjarlægði sendiferðabíl og annan búnað Nýrra radda. Í framhaldi kærðu Nýjar raddir framgöngu lögreglu.<ref>{{cite web|url=http://lydveldi.blog.is/blog/lydveldi/entry/774223/|title=STJÓRNSÝSLUKÆRA vegna Lögreglunnar í Reykjavík|author=Ástþór Magnússon|website=blog.is|date=17.1.2009}}</ref> <gallery> Image:W14x Protesters 0976.JPG|Hópur heilbrigðisstarfsfólks mótmælir niðurskurði vegna Bankahrunsins. Image:W14x Protesters at Austurvöllur 0993.JPG|Mótmælaskilti þar sem má sjá skrifað „Helvítis fokking fokk!“ og „Ég er ekki þjóðin“. Image:W14x Speaker Gylfi Magnusson 1025.JPG|Gylfi Magnússon. Image:W14x Speaker Svanfridur Anna Larusdottir 1060.JPG|Svanfríður Anna Lárusdóttir. Image:W14x Protesters 1099.JPG|Súpueldhús á Austurvelli. </gallery> === Mótmæli við Alþingishúsið, 20. janúar 2009 === Þriðjudaginn 20. janúar kom Alþingi saman á ný eftir jólafrí og Raddir fólksins höfðu boðað mótmæli af því tilefni. Krafa mótmælenda var að boðað yrði til kosninga sem fyrst. Þingsetning var klukkan 13:00. Þá var hópur mótmælenda mættur á Austurvöll og fjölgaði eftir því sem leið á daginn. Mótmælendur slógu á trommur og hrópuðu slagorðið „Vanhæf ríkisstjórn“. Sturla Jónsson var með gasknúnar flautur sem gáfu frá sér mikinn hávaða.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/20/piparudi_og_handtokur/|title=Piparúði og handtökur við Alþingi|website=Mbl.is|date=20.1.2009}}</ref> Lögreglumenn í óeirðabúningum skipuðu sér framan við Alþingishúsið og í Alþingisgarðinum til að varna mótmælendum inngöngu í Alþingishúsið. Um 20 manns voru handteknir í Alþingisgarðinum og fluttir í bílakjallara Alþingis.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22324/|title=Myndskeið: Þjóðin var í Alþingisgarðinum|website=Mbl.is|date=20.1.2009}}</ref> Mótmælendur á Austurvelli hentu reyksprengjum og súrmjólk á lögregluna sem beitti bæði kylfum og piparúða á mótmælendur.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22325/|title=Myndskeið: Beittu kylfum á mótmælendur|website=Mbl.is|date=20.1.2009}}</ref> Margar rúður í Alþingishúsinu voru brotnar. Töluverður fjöldi mótmælenda hélt áfram trommuslætti eftir að þingmenn hurfu úr þinghúsinu, og um sjöleytið var kveiktur bálköstur norðan við Skálann, viðbyggingu Alþingishússins.<ref name=":2" />{{rp|101}} Í blöðunum var mótmælunum lýst sem mestu mótmælum Íslandssögunnar frá 1949<ref>{{tímarit.is|5245813|Mestu mótmæli frá 1949|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=21.1.2009|blaðsíða=1}}</ref> og farið var að tala um þau sem „byltingu“.<ref>{{tímarit.is|6364164|Janúarbyltingin á Austurvelli|blað=DV|útgáfudagsetning=21.1.2009|blaðsíða=2}}</ref> Fyrr um kvöldið höfðu mótmælendur reynt að kveikja í [[Óslóartréð|Óslóartrénu]] þar sem það stóð en eldurinn hafði slokknað af sjálfu sér.<ref>{{cite web|url=http://www.visir.is/osloartred-fellt-og-brennt/article/2009276463267|title=Oslóartréð fellt og brennt|date=20.1.2009|website=Vísir.is}}</ref> Laust fyrir miðnætti gerðu nokkrir mótmælendur aðra atlögu að trénu með því að klippa á víra sem héldu því uppi. Eftir dágóða stund tókst að fella tréð. Mótmælendur drógu tréð fyrir framan Skálann á Austurvelli<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/21/osloartred_borid_a_balid/|title=Óslóartréð borið á bálið|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Gerðar voru nokkrar tilraunir til þess að kveikja í trénu en erfitt reyndist að fá það til að loga. Það hafðist þó að lokum og bálið logaði lengi þar sem mótmælendur bættu á það eldsmat af nærliggjandi byggingarsvæðum. Um tvöleytið hófu lögregla og slökkvilið að slökkva bálið og aðra elda sem mótmælendur höfðu kveikt á Austurvelli. Aðgerðum lögreglu lauk ekki fyrr en um klukkan 3 um nóttina.<ref name=":2" />{{rp|103}} Nokkrir eftirmálar urðu eftir þessi mótmæli, þar sem [[Geir Jón Þórisson]] hélt því fram í skýrslu lögreglu um mótmælin árið 2012 að þingmenn [[Vinstri græn]]na, [[Steingrímur J. Sigfússon]] og [[Álfheiður Ingadóttir]], hefðu gagnrýnt störf lögreglu í þinghúsinu þennan dag. Hann hélt því líka fram að Álfheiður hefði verið í sambandi við mótmælendur í Alþingisgarðinum fyrr um daginn með farsíma úr þinghúsinu.<ref name=":2" />{{rp|98}} Álfheiður vísaði því á bug að hún hefði stýrt mótmælunum við húsið.<ref>{{cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/alfheidur-oskar-gagna-fra-logreglu|title=Álfheiður óskar gagna frá lögreglu|date=27.2.2012|website=RÚV}}</ref> Þetta varð samt tilefni [[samsæriskenning]]ar um að mótmælin hefðu í raun ekki verið sjálfsprottin heldur skipulögð af Vinstri grænum (sem voru í stjórnarandstöðu) og hafi lyktað með eins konar [[valdarán]]i.<ref>{{cite web|url=https://www.althingi.is/altext/140/03/r29141646.sgml|author=Vigdís Hauksdóttir|title=Ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur stjórnlagaráðs að frumvarpi til stjórnarskipunarlaga|date=29.3.2012|website=Alþingi.is}}</ref><ref>{{cite web|url=https://andriki.is/2010/10/07/fimmtudagur-7-oktober-2010/|title=Fimmtudagur 7. október 2010|date=7.10.2010|website=Andríki}}</ref><ref>{{cite web|url=https://kjarninn.is/skodun/2018-09-18-rytingsstunga-nasistanna-yfirfaerd-island-ii/|author=Þorvaldur Logason|title=Rýtingsstunga nasistanna yfirfærð á Ísland II|date=20.9.2018|website=Kjarninn}}</ref> <gallery> Image:W15 090120-DSC01585.JPG|Trommusláttur framan við Alþingishúsið. Image:W15 Police 1445.JPG|Mótmælendur slá á fötur upp við lögreglumenn sem standa þétt upp við Alþingishúsið. Image:W15 Protesters 1231.JPG|Reykur vegna blysa og reyksprengja yfir Austurvelli. Image:W15 Protesters 1253.JPG|Lögregla ræðir við mótmælendur. Image:W15 Protesters 1807.JPG|Fólk safnast við bálköstinn um kvöldið. </gallery> === Mótmæli við Stjórnarráðið og Alþingishúsið, 21. janúar 2009 === Daginn eftir þingsetningu mættu mótmælendur á Austurvöll klukkan eitt. Jarðarför átti að vera í Dómkirkjunni klukkan 3 og mótmælendur fluttu sig því að Stjórnarráðinu þar sem mótmælin héldu áfram. Stór hópur lögreglumanna í óeirðabúnaði þurfti að aðstoða ráðherra við að komast þaðan. Mótmælendur veittust að forsætisráðherra, Geir Haarde, þegar hann steig út í ráðherrabílinn og [[Hallgrímur Helgason]] rithöfundur barði með báðum hnefum á húddið á bílnum þegar hann ók frá Stjórnarráðinu í gegnum mannþröngina um klukkan tvö.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22350/|title=Erlendir fjölmiðlar fjalla um atvikið við stjórnarráðið|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref><ref>{{cite web|url=http://news.bbc.co.uk/2/hi/europe/7843412.stm |title=Protesters hit Icelandic PM's car|date=21.1.2009|website=BBC NEWS}}</ref> Eftir það héldu mótmælin áfram nokkra stund en færðust svo aftur inn á Austurvöll. Þar var þögn meðan á jarðarförinni stóð. Dómkirkjuprestur hafði beðið mótmælendur um að hafa hljótt við kirkjuna.<ref>{{tímarit.is|5245874|Aðsúgur gerður að ráðherra|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=22.1.2009|blaðsíða=14}}</ref> Mótmælin héldu svo áfram eftir 4. Lögreglan sló skjaldborg um Alþingishúsið líkt og daginn áður og varð fyrir eggjakasti. Innan dyra hafði boðaður þingfundur hins vegar verið felldur niður. Mótmælendur reyndu að kveikja bál á nokkrum stöðum á Austurvelli en þau voru slökkt jafnharðan.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22337/|title=Myndskeið: Mótmæla aftur í dag|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Klukkan 8 um kvöldið hófst fundur Samfylkingarfélagsins í Reykjavík í [[Þjóðleikhúsið|Þjóðleikhúskjallaranum]]. Þangað hélt stór hópur mótmælenda og kveikt var bál utan við innganginn. Á fundinum ályktaði félagið að slíta bæri stjórnarsamstarfinu við Sjálfstæðisflokkinn.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/21/samthykktu_alyktun_um_stjornarslit/|title=Samþykktu ályktun um stjórnarslit|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Eftir að fundinum lauk héldu mótmælendur aftur á Austurvöll þar sem lögregla varð fyrir grjótkasti og beitti piparúða til að dreifa mannfjöldanum. Piparúðinn kláraðist um miðnætti og tók lögreglan þá til þess bragðs að sprengja [[táragas]]sprengjur í fyrsta sinn frá 1949.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/22/taragasi_beitt_a_austurvelli/|date=22. janúar, 2009|title=Táragasi beitt á Austurvelli|website=Mbl.is}}</ref> Ein örsaga frá þessu kvöldi sem er höfð eftir í bókinni ''Hrunið'' eftir [[Guðni Th. Jóhannesson|Guðna Th. Jóhannesson]] er að svissneski listaverkasafnarinn [[Francesca Thyssen-Bornemisza]] hafi haldið kvöldverðarboð fyrir íslenska myndlistarmenn á veitingastaðnum Við Tjörnina og lyktin af táragasinu borist gestum sem stóðu og drukku kampavín á svölunum.<ref>{{cite journal|author=Benedikt Jóhannesson|year=2009|journal=Skírnir|volume=183|number=2|title=Í skugga hrunsins: Ritdómar|page=519|url=https://timarit.is/gegnir/991008671949706886}}</ref> Thyssen-Bornemisza var áberandi bakhjarl íslenskrar myndlistar á þessum tíma og árin eftir hrun. Eftir að táragasinu var beitt færðu mótmælendur sig aftur að Stjórnarráðinu þar sem hópur lögreglumanna stóð fyrir framan húsið og varð fyrir töluverðu grjótkasti. Um klukkan 2 gerðist það hins vegar að hópur mótmælenda tók sér stöðu framan við lögreglumennina til að verja þá fyrir grjótkastinu og hvetja fólk til að hætta því. Eftir það róuðust mótmælin.<ref name=":2" />{{rp|120}} Næstu daga var kallað eftir því að mótmælendur sýndu andstöðu við ofbeldi með því að auðkenna sig með appelsínugulum lit (sem var vísun í [[Appelsínugula byltingin|appelsínugulu byltinguna]] í Úkraínu 2004-5).<ref>{{tímarit.is|5245941|Mótmæla ofbeldi|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=23.1.2009|blaðsíða=17}}</ref> Sjö lögreglumenn slösuðust í mótmælunum, aðallega út af grjótkasti.<ref name=":2" />{{rp|120}} <gallery> Image:W15a Protesters 1897.JPG|Mótmæli við Stjórnarráðið. Image:W15a Protesters 1919.JPG|Mótmælaskilti við Stjórnarráðið. Image:W15a Protesters 1943.JPG|Hópur mótmælenda við Stjórnarráðið. Image:W15b Protesters 2269.JPG|Lögreglumenn mynda skjaldborg við Alþingishúsið. </gallery> === Mótmæli við Alþingishúsið, 22. janúar 2009 === [[Mynd:W15c Protesters 2580.JPG|thumb|Mótmælendur slá á trommur.]] Á fimmtudeginum var mótmælt sem fyrr og trommur barðar, en mótmælin voru mun friðsamlegri en dagana tvo þar á undan. Áætlað var að 400-500 manns hefðu mætt á Austurvöll. Sumir mótmælendur færðu lögreglumönnum blóm. Ýmis samtök sem höfðu tekið þátt í mótmælunum sendu frá sér yfirlýsingar þar sem ofbeldi gegn lögreglu var fordæmt. Raddir fólksins og ýmsir aðrir hópar boðuðu hlé á mótmælum föstudags- og laugardagskvöld þar sem áfengi og mótmæli færu ekki saman.<ref>{{tímarit.is|5245940|Söngur og rósir á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=23.1.2009|blaðsíða=17}}</ref> Margir mótmælendur auðkenndu sig með appelsínugulum borðum og tóku sér sumir stöðu með lögreglu við þinghúsið. Seinna um kvöldið var lögreglumönnum í óeirðabúnaði skipt út fyrir lögreglumenn í hefðbundnum einkennisbúningi.<ref name=":2" />{{rp|128}} Mótmælin stóðu engu að síður fram yfir 11 um kvöldið. <blockquote>Þrátt fyrir meiðsl á fólki, beinbrotna mótmælendur eftir barsmíðar lögreglu, þrátt fyrir að táragasi hafi verið beitt til að sundra mótmælendum og lögreglumaður dvalið á sjúkrahúsi í skammtímalegu eftir miðvikudaginn létu mótmælendur ekki bilbug á sér finna og mættu aftur í gær, fimmtudaginn 22. janúar, til aðgerða á Austurvelli. Lögreglan virðist spila ''good cop-bad cop'' að hætti bíómynda: nú var Geir Jón á svæðinu og fór þá allt friðsamlega fram. Grímuklæddir og grímulausir höfðu hátt saman, í ró og spekt. Mótmælendur færðu lögreglumönnum blóm og heitt kakó. Einn og einn var tekinn af lögreglu, en það var að mestu gert ofstopalaust. - Nei.<ref>{{cite web|url=http://this.is/nei/?p=3221|website=Nei.|date=23. janúar 2009|title=''Good cop''-dagur á Austurvelli|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090130152753/http://this.is/nei/?p=3221|archive-date=30.1.2009|url-status=dead}}</ref></blockquote> === Sextándi mótmælafundur, 24. janúar 2009 === Sextándi laugardagsfundurinn fór fram 24. janúar klukkan 3 á vegum Radda fólksins. Ræðumenn voru [[Magnús Björn Ólafsson]] blaðamaður, [[Hildur Helga Sigurðardóttir]] blaðamaður, Jakobína Ingunn Ólafsdóttir stjórnsýslufræðingur og [[Guðmundur Andri Thorsson]] rithöfundur. Um það bil 6000 manns tóku þátt í mótmælunum.<ref>{{cite web|url=http://www.ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item247637/|title=Allt að 6000 á Austurvelli í dag|date=24.1.2009|website=RÚV|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090206120317/http://www.ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item247637/|archive-date=6.2.2009}}</ref> Samkvæmt dagbók lögreglu fóru mótmælin vel fram og mun jákvæðari andi en dagana á undan. Margir auðkenndu sig með appelsínugulum lit til að sýna andstöðu við ofbeldi. Aðgerðum lögreglu lauk fyrir 7.<ref name=":2" />{{rp|142}} <gallery> Image:W16 Drummers 02618.JPG|Trommað við Alþingishúsið. Image:W16 Thorvaldur performs 02631.JPG|[[Þorvaldur Þorvaldsson]] trésmiður syngur. Image:W16 Speaker Magnus Björn Olafsson 2682.JPG|Magnús Björn Ólafsson með appelsínugulan borða. Image:W16 Protesters 2687.JPG|Mótmælaskilti í líki umferðarskiltis. Image:W16 Protester 2729.JPG|Mótmælendur á Austurvelli. Appelsínugulur litur er áberandi. </gallery> === Stjórnarslit, 26. janúar 2009 === Föstudaginn 23. janúar hafði Geir H. Haarde, forsætisráðherra, boðað til blaðamannafundar í Valhöll þar sem hann sagði frá því að hann hefði greinst með [[krabbamein]] og hygðist segja af sér formennsku í flokknum.<ref>{{tímarit.is|5246178|Aðdragandi sögulegra slita|blað=Morgunblaðið|höfundur=Una Sighvatsdóttir|útgáfudagsetning=27.1.2009|blaðsíða=15}}</ref> Samfylkingin brást við því með tilboði um [[þjóðstjórn]] undir forsæti [[Jóhanna Sigurðardóttir|Jóhönnu Sigurðardóttur]], þáverandi félagsmálaráðherra. Þetta þótti Sjálfstæðismönnum óaðgengilegt skilyrði og töluðu um ístöðuleysi samstarfsflokksins eftir brotthvarf formannsins, [[Ingibjörg Sólrún Gísladóttir|Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur]], sem greindist með krabbamein í höfði í september 2008.<ref>{{cite web|url=http://mbl.is/mm/frettir/sjonvarp/22438/|title=Ásaka hvert annað um hroka|date=26.1.2009|website=Mbl.is}}</ref><ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/kosning/2009/01/26/sett_fram_til_ad_knyja_fram_stjornarslit/|title=Sett fram til að knýja fram stjórnarslit|date=26.1.2009|website=Mbl.is}}</ref><ref>{{tímarit.is|4020086|Deila um ástæður slitanna|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=27.1.2009|blaðsíða=8}}</ref> Sunnudaginn 25. janúar, tilkynnti þáverandi viðskiptaráðherra, [[Björgvin G. Sigurðsson]], um afsögn sína. Sama dag var tilkynnt að þáverandi forstjóri fjármálaeftirlitsins [[Jónas Fr. Jónsson]] og stjórn þess myndu segja af sér. Með þessu kvaðst Björgvin vera að axla pólitíska ábyrgð sem viðskiptaráðherra á [[Bankahrunið á Íslandi|bankahruninu]]. Mánudaginn 26. janúar sagði [[Jón Sigurðsson (f. 1941)|Jón Sigurðsson]] sig úr bankaráði Seðlabankans.<ref>{{tímarit.is|5246178|Sagði sig úr bankaráði Seðlabanka Íslands|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=27.1.2009|blaðsíða=14}}</ref> Mánudaginn 26. janúar 2009, funduðu Geir H. Haarde og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir í Alþingishúsinu. Á þeim fundi var ákveðið að slíta ríkisstjórnarsamstarfi flokkanna. Að fundi loknum gekk Geir H. Haarde á fund forseta Íslands, [[Ólafur Ragnar Grímsson|Ólafs Ragnars Grímssonar]], á [[Bessastaðir|Bessastöðum]] og baðst lausnar fyrir hönd ráðuneytis síns og ríkisstjórnarinnar.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/kosning/2009/01/26/geir_til_bessastada_klukkan_16/|title=Geir til Bessastaða klukkan 16|date=26.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Lítill hópur mótmælenda fagnaði stjórnarslitunum með trommuslætti á Austurvelli. Nokkru áður var farið að nota heitið „búsáhaldabyltingin“ um mótmælin dagana á undan og eftir stjórnarslitin festist sú orðanotkun í sessi. Dagana á eftir var mynduð [[Fyrsta ráðuneyti Jóhönnu Sigurðardóttur|minnihlutastjórn undir forsæti Jóhönnu Sigurðardóttur]] með þátttöku [[Vinstri græn]]na. [[Framsóknarflokkurinn]] féllst á að verja stjórnina falli með því skilyrði að boðað yrði til kosninga um vorið. [[Alþingiskosningar 2009]] voru svo haldnar í apríl. Eitt nýtt framboð, [[Borgarahreyfingin]], spratt beinlínis upp úr mótmælunum á Austurvelli og fékk fjóra þingmenn í kosningunum.<ref>{{tímarit.is|5249027|Borgarahreyfingin - þjóðin á þing|blað=Morgunblaðið|höfundur=Þór Saari|útgáfudagsetning=17.3.2009|blaðsíða=19}}</ref> <gallery> Image:W16a Protester 02999.JPG|Mótmælandi á Austurvelli. Image:W16a Bessastadir 03017.JPG|Sjónvarpsfólk bíður komu forsætisráðherra til Bessastaða. Image:W26a Geir H. Haarde arrives 03030.JPG|Geir H. Haarde kemur til Bessastaða. Image:W16a Resignation 3041.JPG|Geir H. Haarde tilkynnir fjölmiðlum afsögn sína. </gallery> === Sautjándi mótmælafundur, 31. janúar 2009 === Sautjándi laugardagsfundur Radda fólksins var haldinn 31. janúar og kynntur sem „sigurhátíð“.<ref>{{tímarit.is|5246507|Sautjándi mótmælafundurinn|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=2.2.2009|blaðsíða=7}}</ref> Um 2000 manns mættu á fundinn. Þjóðkórinn söng ættjarðarlög. Ræðumenn voru Viðar Hreinsson bókmenntafræðingur, [[Katrín Snæhólm Baldursdóttir]] myndlistarkona og Viðar Þorsteinsson heimspekingur. Um kvöldið voru tónleikar á skemmtistaðnum NASA við Austurvöll undir yfirskriftinni „Búsáhaldaboogie“. Þar komu fram [[Mug­i­son]], [[Sudd­en We­ather Change]], [[Reykja­vík (hljómsveit)|Reykjavík]], [[XXX Rottweilerhundar]] og [[Jeff Who]].<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/folk/frettir/2009/01/31/sigurhatid_radda_folksins_a_austurvelli/|title=Sigurhátíð Radda fólksins á Austurvelli|date=31.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> <gallery> Image:W17 Chorus of the Nation 3322.JPG|Þjóðkórinn. Image:W17 Katrin Snæholm Baldursdottir speaker 3389.JPG|Katrín Snæhólm Baldursdóttir. Image:W17 Protesters 3402.JPG|Hörður Torfason í hópi mótmælenda. </gallery> === Fleiri mótmælafundir í kjölfar Bankahrunsins === Næstu mánuði héldu laugardagsfundir áfram á vegum Radda fólksins, þótt mun færri mættu á flesta þeirra en áður. Krafa mótmælenda var að stjórn Seðlabanka Íslands myndi víkja.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/02/07/thyskir_sparifjareigendur_i_hopi_motmaelenda/|title=Þýskir sparifjáreigendur í hópi mótmælenda|date=7.2.2009|website=Mbl.is}}</ref> Þetta breyttist þegar fyrstu samningarnir vegna [[Icesave]]-reikninganna litu dagsins ljós, en fjölmenn mótmæli vegna þeirra voru sumarið 2009, meðal annars á vegum aðgerðahópsins [[InDefence]].<ref>{{tímarit.is|5260731|„Hvar er forsetinn með öll sín sambönd?“|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=14.8.2009|blaðsíða=2|höfundur=Sigurður Bogi Ævarsson}}</ref> Alls urðu laugardagsfundir Radda fólksins fleiri en 30.<ref>{{cite web|url=https://www.visir.is/g/2009495068878/raddir-folksins-a-austurvelli-i-dag|title=Raddir fólksins á Austurvelli í dag|date=20.6.2009|website=Vísir.is}}</ref> Allt árið 2010 var mótmælt vegna uppgjörs [[húsnæðislán]]a og [[gengislán]]a almennings. Þessi mótmæli náðu hámarki 4. október 2010 þegar allt að 7.000 mættu á Austurvöll,<ref name=":2" />{{rp|233}} bál voru kveikt og flugeldar sprengdir.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2010/10/04/metfjoldi_a_austurvelli/|title=Metfjöldi á Austurvelli|author=Baldur Arnarsson|date=4.10.2010|website=Mbl.is}}</ref> == Mótmælendur == Samkvæmt íslensku kosningarannsókninni sem er gerð á landsvísu eftir hverjar kosningar, sögðust 17% svarenda hafa tekið þátt í mótmælum í kjölfar Bankahrunsins og 70% sögðust hafa verið hlynnt mótmælunum.<ref>{{cite conference|title=Búsáhaldabyltingin: Pólitískt jafnræði og þátttaka almennings í mótmælum|author=Eva Heiða Önnudóttir|conference=Þjóðarspegillinn|year=2011|page=39|url=https://skemman.is/handle/1946/10251}}</ref> Rannsóknin sýndi að ekki var mikill munur á þeim sem tóku þátt og þeim sem ekki tóku þátt hvað varðar menntun og tekjur, en hvatar á borð við áhuga á stjórnmálum, að telja sig vinstra megin við miðju í stjórnmálum og að telja mikla hagsmuni vera í húfi, voru lykilástæður þátttöku. Önnur rannsókn sem var gerð á handahófskenndu 609 manna úrtaki á höfuðborgarsvæðinu sýndi að 25% eða fjórðungur íbúa tók þátt í einhverjum mótmælum á Austurvelli í janúar 2009. Mótmælin urðu vettvangur til þess að afla sér upplýsinga um Bankahrunið, efnahagsleg óvissa var áberandi og landsmenn vildu frekari skýringar.<ref name="konnun" /><ref>{{cite journal|title=Economic Crisis and Popular Protest in Iceland, January 2009: The Role of Perceived Economic Loss and Political Attitudes in Protest Participation and Support|author=Jón Gunnar Bernburg|journal=Mobilization: An International Quarterly|year=2015|volume=20|number=2|pages=231–252|doi=10.17813/1086-671X-20-2-231}}</ref> Niðurstöður sýndu að fólk sem var óánægt með lýðræðið og taldi vera spillingu í stjórnmálum, sérstaklega vinstrisinnað fólk, var mun líklegra til að mæta og taka þátt í mótmælunum.<ref name="konnun">{{cite conference|title=Hverjir tóku þátt í Búsáhaldabyltingunni?|author=Jón Gunnar Bernburg, Berglind Hólm Ragnarsdóttir, Sigrún Ólafsdóttir|conference=Þjóðarspegillinn|year=2010|url=https://skemman.is/handle/1946/6856}}</ref> Þau sem að höfðu neikvæðar væntingar um framtíðarstöðu sína og lífskjör voru 15 sinnum líklegri til að sækja mótmælin reglulega, burtséð frá því hver þáverandi lífskjör þeirra voru. Þeir landsmenn sem skilgreindu sig lengst til [[Vinstristefna|vinstri]] voru 50 sinnum líklegri til þess að mæta ítrekað á mótmælin en þeir sem skilgreindu sig lengst til [[Hægristefna|hægri]]. Vantraust á stjórnmálakerfinu hafði líka áhrif; fólk sem bar lítið traust til stjórnmálakerfisins var 6 sinnum líklegra til að mæta á mótmælin. Fólk sem taldi að það væru ójöfn tækifæri í landinu vegna spillingar var miklu líklegra til þess að taka ítrekað þátt í mótmælunum á Austurvelli. Ef hámarks- og lágmarksgildi í mælingunni eru skoðuð, voru þau sem mældust hæst 150 sinnum líklegri til þess að mæta ítrekað en þau sem mældust lægst.<ref name="konnun" /> === Mótmælendahópar, samtök og hreyfingar === Í kjölfar efnahagshrunsins urðu til hópar fólks sem hafði áhyggjur af ástandinu og vildu leggja sitt af mörkum til að freista þess að hafa áhrif. Búsáhaldabyltingin, efnahagskreppan og viðbrögð hinna ýmsu ríkisstjórna við henni, höfðu þau áhrif að fjöldi nýrra grasrótarhreyfinga og stjórnmálaflokka varð til næstu ár á eftir. * [[Raddir fólksins]] voru samtök sem vildu ná saman fólki til þess að mótmæla á friðsaman hátt. Samtökin, með [[Hörður Torfason|Hörð Torfason]] í broddi fylkingar, héldu vikuleg mótmæli á Austurvelli frá 11.október til og með 27.júní 2009 auk annarra funda þar sem fjöldi ólíkra ræðumanna kom fram. * [[Mótmælasamtökin Nýir tímar]] var undir forystu [[Kolbrún Baldvinsdóttir|Kolbrúnar Baldvinsdóttur]] og stóð að fyrstu mótmælunum ásamt Röddum fólksins, og fyrsta „þjóðfundinum“ á Arnarhóli 1. desember, ásamt [[Borgarahreyfingin|Borgarahreyfingunni]]. * [[Neyðarstjórn kvenna]] var femínískur aðgerðahópur sem var stofnaður í október 2008. Þær stóðu fyrir ýmsum aðgerðum sem voru áberandi í mótmælunum á Austurvelli. * [[Andspyrna (hreyfing)|Andspyrna]] var hreyfing anarkista sem stóð fyrir fjölbreyttum aðgerðum auk virkrar þátttöku í mótmælunum á Austurvelli. * [[Borgarahreyfingin]] - þjóðin á þing var upphaflega regnhlífarsamtök ýmissa hópa sem höfðu tekið þátt í mótmælunum. Árið 2009 var stofnaður stjórnmálaflokkur með sama nafni upp úr hreyfingunni. Merki flokksins var appelsínugul slaufa, sem var vísun í tákn andstöðu við ofbeldi í mótmælunum í desember það ár. * [[InDefence]] voru samtök sem stofnuð voru í kjölfar þess að [[ríkisstjórn Bretlands]] kyrrsetti eignir [[Landsbankinn|Landsbankans]] í Bretlandi til að tryggja innistæður breskra sparifjáreigenda 8. október 2008. Samtökin höfðu sig mest í frammi í mótmælum vegna [[Icesave]]-samninganna sumarið 2009. * [[Hagsmunasamtök heimilanna]] voru stofnuð 15.janúar 2009. Markmið þeirra var að taka á brýnum fjárhagsvanda heimilanna sem skapaðist í kjölfar efnahagshrunsins og að forða heimilunum í landinu frá ósanngjarnri eignaupptöku, óbærilegum skuldaklyfjum og upplausn. Samtökin voru áberandi í mótmælum gegn lögum um uppgjör lána árið 2010. == Aðgerðir lögreglu == Lögreglan á Íslandi fékk sérhannaðan [[óeirðalögregla|óeirðabúnað]] árið 2002 í tengslum við NATO-fund á Íslandi þar sem var búist við mótmælum. Verklagsreglur um [[mannfjöldastjórnun]] voru gefnar út í apríl 2002. Ekki reyndist þörf á þeim viðbúnaði, en lögreglan ákvað að viðhalda þeirri þjálfun sem fram hafði farið og halda áfram að verða sér úti um nauðsynlegan búnað. Íslenska lögreglan þurfi lítið að beita sér vegna mótmæla fyrr en árið 2005 þegar vörubílstjórar mótmæltu olíugjöldum og sköttum. Í mars 2008 brutust aftur út [[mótmæli vörubílstjóra á Íslandi 2008|mótmæli vörubílstjóra]] þar sem óeirðabúnaður var notaður, meðal annars [[piparúði]]. Þegar bankakerfið á Íslandi hrundi var búist við því að almenningur myndi gera áhlaup á bankana og að mögulega gætu brotist út [[óeirðir]]. [[Stefán Eiríksson]] lögreglustjóri lögreglu höfuðborgarsvæðisins (LRH) kallaði saman yfirlögregluþjóna og aðstoðarlögreglustjóra sunnudaginn eftir Bankahrunið. Þar ræddu þeir meðal annars um það sem gæti komið upp; til dæmis viðbrögð almennings ef [[greiðslukort]]afyrirtæki lokuðu og mögulega seðlaþurrð hjá bönkunum. Yfirstjórn LRH ákvað að lögreglan reyndi í lengstu lög að forðast valdbeitingu við störf sín við að halda aftur af mótmælendum, heldur reyna að ræða frekar við skipuleggjendur mótmælanna. Handtökur yrðu ekki framkvæmdar nema ómögulegt væri að koma ró á mannskapinn og þá ef líkamlegu ofbeldi væri beitt gegn lögreglumönnum eða öðrum.<ref name=":2" /> === Skýrsla um aðgerðir lögreglu í mótmælunum === [[Geir Jón Þórisson]] skrifaði árið 2012 skýrsluna „Samantekt á skipulagi lögreglu við mótmælin 2008-2011“ að beiðni Stefáns Eiríkssonar. Á þessu tímabili var Geir Jón starfandi yfirlögregluþjónn og kom að undirbúningi aðgerða. Skýrslan er ein mikilvægasta heimildin um aðgerðir lögreglu í mótmælunum.<ref name=":2" /> Skýrslan rekur stefnu og ákvarðanatöku lögreglustjóra höfuðborgasvæðisins sem og samantekt á einstaka mótmælum. Í lok skýrslunnar koma svo tölfræðiupplýsingar sem sýna meðal annars fjölda lögreglumanna sem tóku þátt í starfi á vettvangi mótmælanna. Skýrslan byggist aðallega á gögnum og skráningum úr dagbók lögreglu fyrir hvern dag sem mótmæli voru. Farið var yfir umfjöllun fjölmiðla og þannig aflað upplýsinga um gagnrýni á lögregluna.<ref name=":2" /> Varðandi skipulagið kom fram að lögreglumönnum var raðað í átta manna flokka undir stjórn flokkstjóra. Fjöldi aðgerðahópa tók mið af áætluðum fjölda mótmælenda og því hvort menn töldu að átök myndu brjótast út. Fram kemur í skýrslunni að notast hafi verið við aðferðafræði mannfjöldastjórnunar. Því hafi einstaklingsframtak lögreglumanna ekki verið fyrir hendi og auðveldara að tryggja öguð og markviss vinnubrögð. Í skýrslunni kemur vel fram það mikla álag sem var á lögreglumönnum vegna mótmælanna. Þá kom líka fram að lögregla var stundum of fáliðuð og vanmat umfang væntanlegra mótmæla, til dæmis á gamlársdag 2008. Helsta tölfræði sem kom fram í skýrslunni var eftirfarandi: * Fjöldi aðgerða lögreglu vegna mótmæla sem er lýst í skýrslunni voru 138. * Samtals störfuðu 4.714 lögreglumenn í öllum mótmælunum, margir komu við sögu oftar en einu sinni. * Ætla má að heildartímafjöldi sem lögregla var við störf tengdum mótmælum hafi verið um 26.656,5 klst. * Áætlaður kostnaður LRH vegna mótmæla á fyrrgreindu tímabili er 65-70 milljónir króna. Einn mótmælenda sem nefndur er í skýrslunni, [[Eva Hauksdóttir]], óskaði eftir að fá aðgang að skýrslunni. Eftir nokkra rekistefnu kvað úrskurðarnefnd upplýsingamála upp úr með að skýrslan skyldi afhent.<ref>{{cite web|url=http://www.unu.is/urskurdir/nr/8292|title=541/2014. Úrskurður frá 8. október 2014|vefsíða=Stjórnarráð Íslands}}</ref><ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2014/10/19/eva_hauks_faer_adgang_ad_skyrslu_geirs_jons/|title=Eva Hauks fær aðgang að skýrslu Geirs Jóns|date=19.10.2014|website=Mbl.is}}</ref> Skýrslan var afhent fjölmiðlum 24. október 2014. Ein­tökin voru síðar inn­kölluð eftir að í ljós kom að hægt var að sjá afmáðan text­a. Skýrslan inniheldur viðkvæmar persónuupplýsingar um 75 einstaklinga þar sem er greint frá fjölskylduhögum, geðrænum vandamálum og stjórnmálaskoðunum. [[Persónuvernd]] óskaði í kjölfarið eftir skýringum. Í svari lögreglu kom fram að starfsmenn sem sáu um að afmá texta höfðu aðeins „almenna tölvukunnáttu“. Alls kvörtuðu fimm til Persónuverndar vegna birtingar skýrslunnar<ref>{{cite web |url=https://www.personuvernd.is/efst-a-baugi/urskurdir-og-alit/2014/greinar/nr/1873 |title=Geymd eintak |access-date=2017-03-09 |archive-date=2014-11-06 |archive-url=https://web.archive.org/web/20141106094059/http://www.personuvernd.is/efst-a-baugi/urskurdir-og-alit/2014/greinar/nr/1873 |url-status=dead }}</ref><ref>{{cite web|url=http://stundin.is/frett/geir-jon-braut-log-vid-gerd-busahaldaskyrslunnar/|title=Lögreglustjórar brutu gegn mótmælendum|author=Áslaug Karen Jóhannsdóttir|date=4.3.2015|website=Stundin}}</ref> og einn aðili kærði Geir Jón Þórisson vegna ummæla í henni.<ref>{{cite web|url=https://www.visir.is/g/2014141039872/f/f/skodanir|date=30.10.2014|title=Skýrsla Geirs Jóns: "Sýnir að lögreglan stundar forvirkar rannsóknaraðgerðir“|author=Hjörtur Hjartarson|website=Vísir.is}}</ref> == Eftirmæli == Búsáhaldabyltingin hefur þótt umdeilt viðfangsefni. Fræðimenn hafa ólíkar skoðanir, deilt um mikilvægi hennar, arfleið og afleiðingar. Hún hefur einnig verið bitbein í pólítískri umræðu á ýmsum vettvangi. === Opinber umræða === * Í maí 2012 gerð [[Árni Johnsen]] lítið úr Búsáhaldabyltingunni og sagði "Hér varð engin Búsáhaldabylting" í umræðu á Alþingi um þjóðaratkvæðagreiðslu um nýja stjórnaskrá.<ref>http://www.althingi.is/altext/140/05/r18110741.sgml</ref> * [[Egill Helgason]] bloggaði í október 2012 um Reykjavíkurbréf [[Morgunblaðið|Morgunblaðsins]] þar sem lítið var gert úr búsáhaldabyltingunni og aðdranda hennar. Hann var afar ósáttur eftir lestur bréfsins þar sem hann vildi meina að þau væri tilraun til þess að endurskrifa söguna.<ref>{{cite web |url=http://eyjan.pressan.is/silfuregils/2012/10/07/ad-endurskrifa-soguna/ |title=Geymd eintak |access-date=2017-03-18 |archive-date=2017-09-02 |archive-url=https://web.archive.org/web/20170902221640/http://eyjan.pressan.is/silfuregils/2012/10/07/ad-endurskrifa-soguna/ |url-status=dead }}</ref> * [[Una Sighvatsdóttir]] fréttamaður skrifaði grein í október 2009 á [[mbl.is]] sem bar heitið „Búsáhaldabylting í andarstlitrunum“ þar sem hún sagði frá byltingunni og stiklaði á stóru um helstu vendipunkta í atburðarrásinni sem átti sér fyrri hluta árs 2009.<ref>http://www.mbl.is/greinasafn/grein/1302856/</ref> === Bækur === Skrifaðar hafa verið þó nokkrar bækur sem fjalla um búsáhaldabyltinguna. Bækurnar eru að mörgu leiti ólíkar og fjalla um hinar ýmsu hliðar byltingarinnar þrátt fyrir að þær fjalli í grunninn um sama efni. * ''Búsáhaldabyltingin – sjálfsprottin eða skipulögð?'' kom út árið 2013 og er höfundur hennar [[Stefán Gunnar Sveinsson]] sagnfræðingur og blaðamaður. Höfundur reynir að skýra hvernig mótmælin komu til. Bókin er byggð á skýrslum og og viðtölum fremur en fræðilegum kenningum. Að lokum reynir höfundur að svara spurningunni sem varpað er fram í titli bókarinnar.<ref>http://hrunid.hi.is/sagasidferdi/busahaldabyltingin/</ref> * ''Economic Crisis and Mass Protest – The Pots and Pans Revolution in Iceland'' er bók eftir [[Jón Gunnar Bernburg]], prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands sem kom út 2016. Í bókinni skýrir höfundur frá því hvernig efnahagskreppan leiddi til fjöldamótmæla á árunum 2008 og 2009. Bókina byggir höfundur á þriggja ára rannsóknarvinnu þar sem hann tók viðtöl mótmælendur, skoðaði orðræðu í samfélaginu ásamt því að skoða gögn lögreglu. Þá eru mótmælin sett í samhengi við önnur nýleg fjöldamótmæli sem hafa átt sér stað víða um heim.<ref>https://www.routledge.com/Economic-Crisis-and-Mass-Protest-The-Pots-and-Pans-Revolution-in-Iceland/Bernburg/p/book/9781472425478</ref> * ''Útistöður'' er skrifuð af [[Margrét Tryggvadóttir|Margréti Tryggvadóttir]] bókmenntafræðingi og kom út árið 2014. Í bókinni lýsir hún eigin þáttöku í mótmælunum sem leiddu svo til setu hennar á Alþingi vorið 2009. Í bókinni er atburðarrásin rakin frá bankahruninu eins og höfundur upplifði þann tíma. Bókin er fjölbreytt og tekur á mörgum af hitamálunum í íslenskri pólitík eins og [[Icesave]] og umsókn um aðild Íslands að [[ESB]].<ref>http://hrunid.hi.is/sagasidferdi/utistodur/</ref> === Fræðigreinar === * Ingólfur V. Gíslason rannsakaði mótmælin og gaf í kjölfarið út greinina „Lögreglan og Búsáhaldabyltingin“ sem kom út árið 2014. Í greininn leitar hann skýringa á því hversu friðsamleg mótmælin voru miðað við stærðargráðu þeirra. Hann tók viðtal við 13 lögreglumenn sem stóðu vaktina í mótmælunum.<ref>{{cite journal|author=Ingólfur Gíslason|year=2014|title=Lögreglan og búsáhaldabyltingin|journal=Íslenska þjóðfélagið|volume=5|number=2|pages=5-18|url=https://vefsafn.is/is/20220121170206mp_/https://www.thjodfelagid.is/index.php/Th/article/view/66/53}}</ref> * [[Njörður Sigurjónsson]] gaf út árið 2015 greinina „Hávaði búsáhaldabyltingarinnar“ um aðferðir sem mótmælendur beittu í Búsáhaldabyltingunni. Greinin kom út í ''Ritinu - tímariti Hugvísindastofnunar''.<ref name="havadi" /> === Ýmislegt === Árið 2012 var höggmyndin „Svarta keilan, minnisvarði um borgaralega óhlýðni“ eftir spænska myndlistarmanninn [[Santiago Sierra]], sett upp á Austurvelli, gegnt Alþingishúsinu. Verkið á að minna á mikilvægi [[borgaraleg réttindi|borgaralegra réttinda]],<ref>{{cite web|url=https://safneign.listasafnreykjavikur.is/is/verk/H-153|website=Listasafn Reykjavíkur|title=Svarta keilan, minnisvarði um borgaralega óhlýðni}}</ref> en sumir hafa kosið að túlka það sem eins konar minnisvarða um Búsáhaldabyltinguna.<ref>{{tímarit.is|5777218|Svarta keilan tákn um ofbeldi á helgum stað|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=4.10.2012|blaðsíða=2}}</ref> Margir stjórnmálamenn hafa lýst sig andvíga staðsetningu verksins, meðal annars [[Sturla Böðvarsson]] sem þá var [[forseti Alþingis]] sem taldi það reist Alþingi til háðungar, og [[Bergþór Ólason]] þingmaður Miðflokksins sem taldi það merki um sundrungu.<ref>{{cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2022-06-16-svarta-keilan-er-a-rettum-stad|title=Svarta keilan er á „réttum stað“|date=16.6.2022|author=Björn Malmquist|website=RÚV}}</ref> == Tengt efni == * [[Öskra]] * [[Mótmæli 2009-2010]] == Heimildir == {{reflist}} == Tenglar == * [https://hrunid.hi.is/ Hrunið, þið munið - Ráðstefnuvefur og gagnabanki] * http://www.guardian.co.uk/world/2009/jan/22/iceland-protests-recession * http://news.bbc.co.uk/2/hi/europe/7843327.stm {{Hrunið}} [[Flokkur:Efnahagskreppan á Íslandi 2008–2009]] [[Flokkur:Mótmæli á Íslandi]] {{bots|deny=InternetArchiveBot}} hyt526vt98lt79mh1pmbx14u0jketfd 1890848 1890846 2024-12-08T15:46:25Z Akigka 183 /* Aðgerðir lögreglu */ 1890848 wikitext text/x-wiki {{hreingera|uppfæra, málfar, kaflaskipting, myndanotkun o.s.frv.}} [[Mynd:W15_Protesters_1217.JPG|thumb|Mótmælendur berja á dósir og pottlok á mótmælum 20. janúar 2009.]] [[Mynd:Althingi IMF protest.jpg|thumb|right|Mótmæli við Alþingishúsið í nóvember 2008. Búið er að koma fyrir skilti á svölum hússins sem á stendur „Til sölu (kr) $ 2,100.000.000“ og „IMF Selt“.]] '''Mótmælin á Íslandi í kjölfar efnahagskreppunnar 2008''', betur þekkt sem '''Búsáhaldabyltingin''', voru fjölmenn [[mótmæli]], sem hófust í kjölfar [[Bankahrunið á Íslandi|falls íslensku bankanna]] [[haust]]ið [[2008]]. Boðað var til mótmæla í sömu viku og bankarnir féllu. Í kjölfarið á þeim mótmælum var farið að skipuleggja svokallaða ''laugardagsfundi'' á [[Austurvöllur|Austurvelli]], auk annarra funda og aðgerða á meðal almennings. Mótmælin náðu hámarki í janúar 2009 og lyktaði með því að [[Annað ráðuneyti Geirs H. Haarde|ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar]] féll. Búsáhaldabyltingin er kennd við það að margir þátttakendur börðu sleifum á potta, pottlok og dósir til að skapa takt,<ref name="havadi" /> um leið og þeir sungu [[slagorð]] á borð við „vanhæf ríkisstjórn!“. Skilti með slagorðum eins og „Nýtt lýðveldi“, „Vér mótmælum öll“ og „Helvítis fokking fokk“ voru lýsandi fyrir andrúmsloftið á mótmælunum. Kröfur mótmælenda voru skýrar: stjórn [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankans]] og [[Ríkisstjórn Íslands|ríkisstjórnin]] áttu að víkja þar sem þær væru rúnar öllu trausti almennings. Tveir hópar voru áberandi við skipulagningu mótmæla í byrjun: [[Mótmælasamtökin Nýir tímar]] undir forystu [[Kolfinna Baldvinsdóttir|Kolfinnu Baldvinsdóttur]] fjölmiðlakonu og [[Raddir fólksins]] undir forystu [[Hörður Torfason|Harðar Torfasonar]] tónlistarmanns. Áherslur þessara tveggja hópa voru ólíkar þar sem Nýir tímar vildu leggja áherslu á pólitíska þáttinn á meðan Raddir fólksins voru óflokkspólitísk samtök. Þekktustu mótmælafundirnir voru laugardagsfundir Radda fólksins á Austurvelli þar sem fjöldi fólks flutti ávörp, en aðgerðir fóru fram víðar, meðal annars við [[Stjórnarráð Íslands|Stjórnarráðið]], [[Þjóðleikhúsið]] og Lögreglustöðina við Hlemm. Átök mótmælenda og [[óeirðalögregla|óeirðalögreglu]] fóru stigvaxandi eftir því sem leið á mótmælin og náðu hámarki þegar Alþingi kom saman eftir jólafrí 20. janúar 2009. == Atburðarásin == === Neyðarlögin og bankahrunið, 6. október 2008 === {{aðalgrein|Neyðarlögin}} [[Lausafjárkreppan 2007-2008]] olli því að bankar og aðrar fjármálastofnanir víða um heim urðu gjaldþrota. Stærst þessara gjaldþrota var gjaldþrot [[Lehman Brothers]] í september 2008, sem varð til þess að [[millibankalán]] stöðvuðust tímabundið. Það olli aftur greiðsluerfiðleikum íslenskra banka sem voru með stór [[kúlulán]] á gjalddaga og gátu nú ekki endurfjármagnað þau með nýjum lánum. [[Glitnir banki]] var fyrstur íslensku bankanna sem lenti í erfiðleikum og hratt af stað atburðarás sem leiddi til [[Bankahrunið á Íslandi|gjaldþrots allra þriggja stærstu íslensku bankanna]] og setningu [[neyðarlögin|neyðarlaga]] 6. október 2008. Af því tilefni ávarpaði forsætisráðherra, [[Geir H. Haarde]], landsmenn í beinni útsendingu í sjónvarpi og útvarpi: {{tilvitnun2|Á hinum pólitíska vettvangi, jafnt sem annars staðar, er mikilvægt að slíðra sverðin við þessar aðstæður. Miklu skiptir að við sýnum bæði stillingu og yfirvegun þá erfiðu daga sem nú fara í hönd, látum ekki hugfallast og styðjum hvert annað með ráðum og dáð. Á þann hátt, með íslenska bjartsýni, æðruleysi og samstöðu að vopni, munum við standa storminn af okkur. Guð blessi Ísland.|höfundur=Geir H. Haarde (6. október 2008)}} Setning neyðarlaganna og ávarp forsætisráðherra gerðu almenningi á Íslandi ljóst að fjármálakerfið væri að hrynja með [[Efnahagskreppan á Íslandi 2008-2011|alvarlegum afleiðingum]] fyrir íslenskt efnahagslíf. === Samstöðutónleikar á Austurvelli, 8. október 2008 === Tveimur dögum eftir setningu neyðarlaganna, eða þann 8. október 2008, boðaði [[Bubbi Morthens]] til samstöðutónleika á [[Austurvöllur|Austurvelli]] um hádegið undir yfirskriftinni „Krónan er fallin“.<ref>{{tímarit.is|3634868|Bubbi þjappaði saman þjóðinni|blað=24 stundir|útgáfudagsetning=9. október 2008|blaðsíða=30}}</ref><ref>{{tímarit.is|4201399|Ládeyða á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=9.10.2008|blaðsíða=42}}</ref> Um 1000-1500 manns mættu og allt gekk vel fyrir sig.<ref name=":2" /> Mikið var um fjölskyldufólk með börn, og margir að maula á nesti á meðan tónleikunum stóð. Hljómsveitin [[Buff (hljómsveit)|Buff]] lék með Bubba auk þess sem rapparinn [[Poetrix]] kom fram. Bubbi flutti meðal annars nýtt lag sem hann hafði samið kvöldið áður og hét „Ein stór fjölskylda“. Lagið samdi hann fyrir þennan samstöðufund, en það var frumflutt á [[Rás 2]] um morguninn og svo stuttu síðar á [[Bylgjan|Bylgjunni]]. === Fyrstu mótmælin, 10. október 2008 === Fjórum dögum eftir setningu neyðarlaganna, eða föstudaginn 10. október, var boðað til fyrstu mótmælanna á samskiptamiðlinum [[Facebook]] vegna þess ástands sem skapast hefði við fall bankanna. Fólk var hvatt til að mæta á [[Arnarhóll|Arnarhól]] til að krefjast þess að [[Davíð Oddsson]] seðlabankastjóri segði af sér.<ref name=":0">{{cite book|author=Stefán Gunnar Sveinsson|year=2013|title=Búsáhaldabyltingin: Sjálfsprottin eða skipulögð?|location=Reykjavík|publisher=Almenna bókafélagið}}</ref> Samkvæmt frétt [[Reuters]]-fréttastofunnar mættu um 200 manns á mótmælin.<ref name=":0" /> Síðar færðu mótmælendur sig að [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankanum]]. Allt gekk vel fyrir sig á meðan mótmælunum stóð.<ref name=":2">{{cite report|author=Geir Jón Þórisson|date=30. júní 2012|title=Samantekt á skipulagi lögreglu við mótmælin 2008 til 2011|url=https://rafhladan.is/handle/10802/11046|publisher=Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu}}</ref> Nokkrir mótmælendur urðu ósáttir við það þegar einn úr þeirra hópi fór að syngja „[[Internationalinn]]“ (alþjóðlegt baráttulag [[kommúnismi|kommúnista]]). Sumir létu sig hverfa í kjölfarið þar sem þeir töldu mótmælin vera orðin „of rauð“.<ref name=":0" /> Skipuleggjendum var í kjölfarið ráðlagt að hafa meiri fyrirvara á mótmælunum, sleppa „Nallanum“ og kaupa almennilegt [[gjallarhorn]].<ref name=":0" /> === Samstöðufundur á Ingólfstorgi, 17. október 2008 === Þann 17. október 2008 hélt leikarinn [[Karl Ágúst Úlfsson]] samstöðufund á [[Ingólfstorg]]i. Þetta voru ekki mótmæli heldur [[trommuhringur]] til að sýna að þegar hver og einn leggur fram það sem hann hefur fram að færa þá ná allir að spila saman.<ref name="havadi">{{cite journal|author=Njörður Sigurjónsson|year=2015|title=Hávaði búsáhaldabyltingarinnar|journal=Ritið|volume=15|number=3|pages=137-159|url=https://timarit.is/page/6565669?iabr=on}}</ref> Honum fannst þjóðin þurfa mest á því að halda á þessum erfiðu tímum, að finna að við eigum öll hagsmuna að gæta og að allir þyrftu að leggjast á eitt til að komast á réttan kjöl. Karl Ágúst stóð að samstöðufundinum ásamt fyrirtækinu Practical.<ref>{{Tímarit.is|4008901|Trommað í takt|útgáfudagsetning=18. október 2008|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=1}}</ref> === Annar mótmælafundur, 18. október 2008 === Annar mótmælafundurinn var boðaður klukkan 3, laugardaginn 18. október 2008. Þessi fundur var mun betur skipulagður en sá fyrsti og notaðist við hljóðkerfi og lítið færanlegt svið sem [[Reykjavíkurborg]] útvegaði og komið var fyrir við [[Landsímahúsið]] á [[Austurvöllur|Austurvelli]], líkt og á samstöðutónleikum Bubba 10 dögum fyrr. Aðstandendur voru Hörður Torfason, Kolfinna Baldvinsdóttir, [[Dr. Gunni]] og Andri Sigurðsson. Líkt og á fyrsta fundinum var helsta krafan afsögn seðlabankastjóra. Ræðumenn á fundinum voru [[Þráinn Bertelsson]], rithöfundur,<ref>[http://www.youtube.com/watch?v=RB13PYRcVvE YouTube: Ræða Þráins Bertilssonar 18. október, 2008]</ref> [[Þorvaldur Gylfason]], prófessor við Háskóla Íslands,<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2008/10/thg181008.pdf Raddir fólksins: Ræða - Þorvaldur Gylfason 18. október, 2008.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> [[Ragnheiður Gestsdóttir]], rithöfundur, [[Biggi Veira|Birgir Þórarinsson]], tölvunarfræðingur og tónlistarmaður, og Kolfinna Baldvinsdóttir, fjölmiðlakona. <gallery> Image:W02 Hördur Torfason Organizer.JPG|Hörður Torfason Image:W02 Protesters 07933.JPG Image:W02 Protesters Auturvöllur 07942.JPG Image:W02 Collection 07946.JPG Image:W02 Austurvöllur 07957s.JPG </gallery> === Þriðji mótmælafundur, 25. október 2008 === Þriðji mótmælafundurinn var haldinn laugardaginn 25. október 2008. Nokkur fjöldi safnaðist saman á Austurvelli þar sem [[Einar Már Guðmundsson]], rithöfundur, [[Guðmundur Gunnarsson]], formaður Rafiðnaðarsambandsins, og [[Jón Baldvin Hannibalsson]], fyrrverandi ráðherra, héldu ræður. Eftir fundinn var farið í mótmælagöngu að [[Ráðherrabústaðurinn|Ráðherrabústaðnum]] þar sem hrópað var „brennum bankana!“ um leið og fáni [[Landsbankinn|Landsbankans]] var brenndur. === Fjórði mótmælafundur, 1. nóvember 2008 === Fjórði laugardagsfundurinn var haldinn á Austurvelli laugardaginn 1. nóvember 2008. Í þetta sinn var mótmælaganga frá [[Hlemmur|Hlemmi]] yfir á Austurvöll. Fjórir vörubílar óku á undan göngunni og þeyttu flautur. [[Sturla Jónsson]], einn af forystumönnum í [[mótmæli vörubílstjóra á Íslandi 2008|mótmælum vörubílstjóra]] fyrr þetta sama ár, var einn ræðumanna. Aðrir ræðumenn voru Pétur Tyrfingsson sálfræðingur, Lárus Páll Birgisson sjúkraliði, Ernesto Ortiz veitingamaður, Óskar Ástþórsson leikskólakennari og Birgir Þórarinsson tónlistarmaður. Allt fór vel fram og var áætlaður fjöldi 1000-1500 manns.<ref>{{tímarit.is|4009688|Á annað þúsund mótmæltu|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=2.11.2008|blaðsíða=1}}</ref> Dúkka var hengd upp á hliðið í Austurstræti.<ref name=":2" /> === Fimmti mótmælafundur, 8. nóvember 2008 === [[Image:W05 Buags flag 8282.JPG|thumb|Bónusfáninn á Alþingishúsinu.]] Fimmti laugardagsfundurinn var haldinn 8. nóvember 2008. Ræðumenn voru Ragnheiður Gestsdóttir rithöfundur, Sigurbjörg Árnadóttir fyrrverandi fréttamaður RÚV í Finnlandi, Arndís Björnsdóttir kennari og Einar Már Guðmundsson rithöfundur.<ref>[http://www.youtube.com/watch?v=8nKnTc7DV8U YouTube: Ræða - Einar Már Guðmundsson 8. nóvember, 2008.]</ref> Þetta voru fjölmennustu mótmælin til þessa en samkvæmt lögreglu voru á fjórða þúsund manns mætt á Austurvöll þar sem mótmælin höfðu verið boðuð.<ref name=":2" /> Skömmu eftir að mótmælin hófust klifraði mótmælandi ([[Haukur Hilmarsson]]) upp á þak [[Alþingishúsið|Alþingishússins]] og dró [[Bónus (verslun)|Bónus]]fána að húni á fánastöng hússins. Lögreglumenn fóru á bak við húsið til að gæta að honum og nokkur fjöldi mótmælanda safnaðist þar saman í kjölfarið. Þegar fánamaðurinn kom niður reyndi lögregla að handtaka hann, en mótmælendur komu í veg fyrir það og hann slapp. Mótmælin færðust þá aftur inn á Austurvöll þar sem mótmælendur köstuðu skyri og eggjum í Alþingishúsið. Talsverður hiti var í fólki og átti lögreglan á köflum í basli með að halda aftur af mótmælendum.<ref name=":2" /><ref>{{tímarit.is|4010083|Á fjórða þúsund mótmælti|blað=Vísir|útgáfudagsetning=9. nóvember 2008|blaðsíða=4}}</ref> Frásagnir af ástandinu þennan dag voru mismunandi. Daníel Sigurbjörnsson sagði í viðtali í ''[[Morgunblaðið|Morgunblaðinu]]'' 10. nóvember:<blockquote>„Ástandið var mun alvarlegra í portinu en fjölmiðlar hafa sagt frá. Lögreglumenn voru þar í hættu; þeir kallaðir öllum illum nöfnum og margsinnis hótað lífláti [...] Ég fór inn í portið þegar maðurinn birtist uppi á þaki með Bónusfánann. Þegar einn lögreglumaðurinn ætlaði upp stigann gerði maður í portinu sig líklegan til að kippa honum aftur niður og það hefði valdið stórslysi. Mér tókst einhvern veginn að hindra manninn og var kallaður öllum illum nöfnum fyrir vikið og grýttur með eggjum, jógúrt og tómötum. Ástandið var mun alvarlegra en menn gera sér grein fyrir. Mér fannst öryggi mínu ógnað þrátt fyrir að hafa aðeins ætlað að taka þarna nokkrar myndir fyrir sjálfan mig.“<ref name=":4">{{tímarit.is|4203627|Margmenni við mótmæli á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|höfundur=Halldór Armand Ásgeirsson|útgáfudagsetning=10 nóvember 2008|blaðsíða=8}}</ref></blockquote> [[Ingvar Á. Þórisson]] kvikmyndagerðamaður sagði í ''Morgunblaðinu'' sama dag:<blockquote>„Sá sem strengdi upp Bónus-fánann uppskar mikið lof fyrir og í kjölfarið safnaðist fólk saman inni í portinu þar sem stiginn var. Þar voru aðeins þrír lögreglumenn. Maður heyrði seinna meir að það voru einhverjir tuddar þarna tilbúnir í slagsmál við lögregluna en ég held nú að það hafi verið lítil hætta á því að þau yrðu. Ég tel að það sé langt í að hér sjóði eitthvað upp úr.“</blockquote> Hann taldi lögregluna hafa brugðist vel við mótmælunum. „Ég var þarna fremst og fannst lögreglan bregðast hárrétt við. Þeir voru ekki með neinar brynsveitir og létu ekki æsa sig upp í neitt.“<ref name=":4" /> Á þessum mótmælum mætti [[Gunnar Már Pétursson]] myndlistarmaður í fyrsta sinn með skilti sem á stóð slagorðið „Helvítis fokking fokk!“.<ref>{{cite web|url=https://www.flickr.com/photos/johannesgunnar/3013903904/in/album-72157609177016624|author=Jói Gunnar|website=Flickr|title=Helvítis Fokking Fokk!|date=8.11.2008}}</ref> Þetta átti eftir að verða nokkurs konar einkennisslagorð Búsáhaldabyltingarinnar sem lýsti óánægju án þess að setja fram stefnu eða kröfu um breytingar. <gallery> Image:W05 Speaker Ragnheidur Gestsdottir 08323.JPG|Ragnheiður Gestsdóttir. Image:W05 Protesters Austurvöllur 08325.JPG|Mótmælendur með skilti. </gallery> === Sjötti mótmælafundur, 15. nóvember 2008. === Sjötti laugardagsfundurinn var haldinn 15. nóvember 2008. Ræðumenn voru [[Andri Snær Magnason]] rithöfundur,<ref>[http://www.youtube.com/watch?v=8Hm0yr2kmJU YouTube: Ræður: Viðar Þorsteinsson og Andri Snær 15. nóvember, 2008.]</ref> Viðar Þorsteinsson heimspekingur og [[Kristín Helga Gunnarsdóttir]] rithöfundur. [[Lúðrasveit Íslands]] undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum. Taldi lögregla að um 6000 manns hefðu mætt á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|4204103|Vaxandi styrkur mótmæla|útgáfudagsetning=17.11.2008|blaðsíða=4|blað=Morgunblaðið}}</ref> <blockquote>Mikill hiti var í fundarmönnum og ljóst að fólk krefst aðgerða. Þúsundir manna öskruðu já háum rómi þegar Hörður Torfason, tónlistarmaður og skipuleggjandi mótmælanna, spurði fólk hvort það vildi stjórn Seðlabankans burt. Sömu sögu var að segja þegar hann spurði hvort fólk vildi stjórn Fjármálaeftirlitsins, spillingaröflin og ríkisstjórnina burt. Þúsundraddað já kvað við. Rétt eins og fólk krafðist kosninga í vor með háværu já-svari.<ref>{{cite web|url=http://www.dv.is/frettir/2008/11/15/serfraedingur-i-ad-gelda-og-svaefa/|archive-url=https://vefsafn.is/is/20130502181530/http://www.dv.is/frettir/2008/11/15/serfraedingur-i-ad-gelda-og-svaefa/|website=DV.is|date=15. nóvember, 2008|title=Sérfræðingur í að gelda og svæfa|archive-date=2.5.2013}}</ref></blockquote> Eftir fundinn kastaði fólk eggjum, skyri og klósettrúllum í Alþingishúsið. Kveikt var í klósettrúllu á tröppum hússins, en lögreglan slökkti eldinn.<ref>{{tímarit.is|4010468|Kröfðust lýðræðis|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=16.11.2008|blaðsíða=6}}</ref> Um kvöldið voru vel sóttir samstöðutónleikar í [[Laugardalshöll]] þar sem íslenskt tónlistarfólk bauð til ókeypis tónleika. Meðal flytjenda voru [[Stuðmenn]], [[Buff (hljómsveit)|Buff]], [[Ný dönsk]], [[Ragnheiður Gröndal]], [[Lay Low]], [[Sálin hans Jóns míns (hljómsveit)|Sálin hans Jóns míns]], [[Baggalútur]] og [[HAM (hljómsveit)|Ham]].<ref>{{tímarit.is|4204139|Hlýleg stemning á samstöðutónleikum|útgáfudagsetning=17.11.2008|blað=Morgunblaðið|blaðsíða=40}}</ref> <gallery> image:W06 Speaker Vidar Thorsteinsson 08339.JPG|Viðar Þorsteinsson image:W06 Protesters 08361.JPG|Mótmælaskilti Image:W06 Andri Snær Magnason Speaker 08345.JPG|Andri Snær Magnason Image:W06 Protesters 08446.JPG|Mannfjöldinn á Austurvelli </gallery> === Sjöundi mótmælafundur, 22. nóvember, 2008. === Sjöundi laugardagsfundurinn var haldinn 22. nóvember 2008. Ræðumenn voru Sindri Viðarsson sagnfræðinemi, [[Katrín Oddsdóttir]] laganemi og [[Gerður Pálmadóttir]], atvinnurekandi í Hollandi. Lúðrasveit Íslands undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum og [[Hjalti Rögnvaldsson]] las baráttuljóð. <blockquote>Katrín sagði meðal annars ríkisstjórnina hafa brotið mannréttindi Íslendinga þegar skrifað var undir lánabeiðni til Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Þá væri það ekki ákvörðun þeirra Ingibjargar Sólrúnar og Geirs Haarde hvort gengið yrði til kosninga, eins og þau hafa sagt ekki tímabært. Hún lauk máli sínu með hrópunum "Góðir Íslendingar, við látum ekki kúga okkur" og uppskar mikinn fögnuð viðstaddra." <ref>{{tímarit.is|4010848|Mótmælendur gerast háværari|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=23. nóvember, 2008|blaðsíða=2}}</ref></blockquote> Eftir fundinn var aðgerðahópurinn [[Neyðarstjórn kvenna]] með gjörning þar sem styttan af Jóni Sigurðssyni var klædd í bleikan kjól.<ref>{{cite web|url=https://www.visir.is/g/2008435809d/jon-sigurdsson-klaeddur-i-kjol|title=Jón Sigurðsson klæddur í kjól|dags=22.11.2008|website=Vísir.is}}</ref> <gallery> Image:W07 Band2.JPG|Lúðrasveit Íslands leikur Image:W07 Hjalti Rögnvaldsson 08679.JPG|Ljóðalestur Hjalti Rögnvaldsson Image:W07 Protesters 8727.JPG|Mótmælendur með skilti sem á stendur „Vér mótmælum öll“ Image:W07 Katrin Oddsdottir speaker 08700.JPG|Katrín Oddsdóttir flytur erindi Image:W07 Protesters 8713.JPG|Mótmælendur </gallery> === Áhlaup á lögreglustöðina, 22. nóvember 2008 === {{aðalgrein|Áhlaupið á lögreglustöðina við Hverfisgötu 22. nóvember 2008}} Föstudaginn 21. nóvember var [[Haukur Hilmarsson]] handtekinn af lögreglunni fyrir að hafa klifrað upp í byggingarkrana í tengslum við mótmæli [[Saving Iceland]] á [[Kárahnúkavirkjun|Kárahnjúkum]] árið 2005. Margir töldu að tilgangur handtökunnar væri sá einn að taka hann úr umferð fyrir mótmælin um helgina.<ref>{{cite web|url=http://this.is/nei/?p=893|title=Lögregla tekur mótmælanda úr umferð|website=Nei.|date=22.11.2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090130162516/http://this.is/nei/?p=893|archive-date=30.1.2009}}</ref> Í ræðu sinni á laugardagsmótmælunum daginn eftir fordæmdi Hörður Torfason handtökuna og hvatti viðstadda til að fylkja liði að lögreglustöðinni á Hverfisgötu þar sem Haukur var í haldi. Milli 500 og eitt þúsund manns söfnuðust saman fyrir utan lögreglustöðina þar sem slagorðin „Út með Hauk! Inn með Geir!“ voru hrópuð. Mannfjöldinn braut sér leið í gegnum útidyr hússins, en var hrakinn frá af lögregluliði í óeirðabúningum sem beitti piparúða. Fimm þurftu að leita sér aðhlynningar á slysavarðstofu og erlendis var fjallað um atburðinn eins og óeirðir. Um klukkan 18:00 bárust þær fréttir að Hauki hefði verið sleppt úr haldi og að óþekktur aðili hefði greitt fyrir hann sektina sem hann var handtekinn fyrir að hafa ekki greitt.<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/skyringar/frettaskyringar/nr/89|author=Ásgeir H. Ingólfsson|title=Grátið eggjarauðutárum|website=Smugan|archive-url=https://vefsafn.is/is/20110106122642/http://www.smugan.is/skyringar/frettaskyringar/nr/89|archive-date=1.1.2011}}</ref><ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/11/22/fanganum_sleppt/|title=Fanganum sleppt|website=mbl.is|date=22.11.2008}}</ref> === Útifundur og borgarafundur, 24. nóvember 2008 === Mánudaginn 24. nóvember stóðu [[BSRB]] og fleiri samtök fyrir útifundi á Ingólfstorgi undir yfirskriftinni „Verjum velferðina“. Þar var borin upp vantrauststillaga á ríkisstjórnina og Alþingi og nokkrir fóru inn á þingpalla. Um 1000 manns voru á torginu og allt gekk vel fyrir sig. Um kvöldið var fjölmennur [[opinn borgarafundur]] í [[Háskólabíó]]i, en þar gekk líka allt vel fyrir sig.<ref name=":2" /> Sýnt var frá fundinum í beinni útsendingu á [[RÚV]]. Á þeim fundi mælti [[Ingibjörg Sólrún Gísladóttir]] hin fleygu orð „Þið eruð ekki þjóðin“ við lítinn fögnuð viðstaddra.<ref>{{tímarit.is|4011594|Góð vika/slæm vika|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=56|útgáfudagsetning=29.11.2008}}</ref> === Áttundi mótmælafundur, 29. nóvember 2008 === Áttundi laugardagsfundurinn var haldinn 29. nóvember 2008. Ræðumenn í þetta sinn voru [[Illugi Jökulsson]] rithöfundur,<ref>{{cite web|url=http://www.dv.is/blogg/tresmidja/2008/11/29/gerum-thad-theirra/|title=Gerum það án þeirra|website=DV.is/blogg: Ræða|author=Illugi Jökulsson|date=29.11.2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20100326161528/http://www.dv.is/blogg/tresmidja/2008/11/29/gerum-thad-theirra/|archive-date=26.3.2010}}</ref> Kristín Tómasdóttir frístundaráðgjafi, og [[Stefán Jónsson (f. 1964)|Stefán Jónsson]] leikstjóri.<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/pistlar/raedur/nr/183|title=Stefán Jónsson á Austurvelli 29. nóvember 2008|author=Stefán Jónsson|date=29.11.2008|archive-date=2008-12-04|archive-url=https://web.archive.org/web/20081204013021/http://smugan.is/pistlar/raedur/nr/183|access-date=2024-11-18|url-status=bot: unknown}}</ref> Á fimmta þúsund manns mættu á fundinn, þrátt fyrir kulda, og góð stemning var í hópnum.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/forsida/2008/11/29/segir_goda_stemningu_a_motmaelafundi/|vefsíða=mbl.is|date=29. nóvember, 2008|title=Segir góða stemningu á mótmælafundi|archive-date=6.10.2017|archive-url=https://vefsafn.is/is/20171006173230/http://www.mbl.is/frettir/forsida/2008/11/29/segir_goda_stemningu_a_motmaelafundi/}}</ref> Þátttakendum bauðst að undirrita „uppsagnarbréf“ handa völdum ráðamönnum.<ref>{{tímarit.is|4011987|Ráðamönnum sagt upp|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=30. nóvember 2008|blaðsíða=1}}</ref> === Mótmæli við Stjórnarráðið og Seðlabankann, 1. desember 2008 === [[Mynd:W08_Protesters_Arnarhóll_9424.JPG|thumb|Mótmælendur á Arnarhóli.]] Mánudaginn 1. desember 2008 (fullveldisdaginn) mætti hópur mótmælanda fyrir utan [[Stjórnarráð Íslands|Stjórnarráðið]]. [[Eva Hauksdóttir]] fór þar fremst í flokki ásamt átta manns. Hélt fólkið á svörtum og rauðum fánum. Eva Hauksdóttir fór með ýmiss konar þulur og særingar ásamt því að hópurinn kastaði kjötstykkjum á Stjórnarráðið og á grasblettinn þar fyrir framan. Eftir um hálfa klukkustund fór hópurinn í átt að [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankanum]]. Eva Hauksdóttir fór með lögreglumanni að afgreiðsluborði bankans og óskaði eftir því að fá að hitta [[Davíð Oddsson]] Seðlabankastjóra. Nokkur hópur af mótmælendum hafði komið sér fyrir í anddyrinu ásamt Evu og var farið að láta ófriðlega. [[Lögregla|Lögreglan]] vísaði fólkinu út. Í framhaldinu fór Eva til fundar við Davíð Oddson. Eftir fundinn kom [[Eva Hauksdóttir|Eva]] út með brúðu í líki Davíðs og framdi þar gjörning sem gekk út á að bera Davíð úr bankanum. Á [[Arnarhóll|Arnarhóli]] höfðu um 1000 manns safnast saman þegar mest var. Þar höfðu [[Borgarahreyfingin]] og [[Mótmælasamtökin Nýir tímar]] hvatt fólk til að koma saman á þjóðfundi um fullveldið. Síðar tók fólk að streyma þaðan að [[Seðlabanki|Seðlabankanum]]. Þegar hópurinn hafði náð áfangastað var ástandið orðið mjög eldfimt og nokkrir mótmælendur komnir á þak bankans. Margt fólk safnaðist fyrir í anddyrinu sem varð til þess að lögreglan gaf skipun um að rýma anddyrið. Þetta var gert nokkrum sinnum með litlum árangri sem varð til þess að lögreglan hótaði að nota [[Piparúði|piparúða]] á mótmælendur. Það kom þó aldrei til þess þar sem lögreglan átti samtal við mótmælendur sem töluðu um þeir vildu fara út með einhverri reisn og helst ekki fyrr en eftir einhvern tíma. Þá voru þau fyrirmæli gefin út til aðgerðahópa lögreglu að beita ekki neinni hörku við að koma mótmælendum út. Ágætlega gekk hjá lögreglu að koma fólkinu út en þó voru um 100 manns sem ekki vildu fara. Lögreglan gerði þá samkomulag við mótmælendur að ef þeir myndu bakka með sína lögreglumenn þá myndu mótmælendur fara út. Þetta gekk eftir og tókst lögreglu að rýma anddyrið án þess að til átaka kæmi.<ref name=":2" /> === Níundi mótmælafundur, 6. desember 2008 === Níundi mótmælafundurinn var haldinn laugardaginn 6. desember 2008. Ræðumenn voru [[Gerður Kristný]] rithöfundur og Jón Hreiðar Erlendsson fyrrum vörubílstjóri. Lúðrasveit Íslands undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum. Um 1500 manns sóttu fundinn, en þar boðaði Hörður Torfason upphaf „skyndiaðgerða“: <blockquote>Um 1.500 manns sóttu mótmælafund vegna efnahagsástandsins á Austurvelli í gær. Skipuleggjandi boðar til aðgerða með klukkustundar fyrirvara í vikunni. MÓTMÆLI Það er ekki nóg að halda mótmælafundi einu sinni í viku. Nú taka við skyndiaðgerðir. <ref>[http://vefblod.visir.is/index.php?s=2629&p=66525 Fréttablaðið 7. desember, 2008. Boða skyndiaðgerðir.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> Stöð 2 Kvöldfréttir.<ref>[http://vefmidlar.visir.is/?channelID=&programID=d93d6ddc-f3df-4c27-90e2-28d49738f306&mediaSourceID=fbf147c6-d35e-4e1f-afe5-83fa8b4abb8f&mediaClipID=7f98a25e-45ce-4eb3-a65a-1213e38650b5 Stöð 2 6. desember, 2008. Kvöldfréttir]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref></blockquote> Fundurinn var boðaður kl. 14:00. Fáir mættu á mótmælin í byrjun eða um 200-300 manns. [[Lögreglan á Íslandi|Lögreglan]] fylgdist með ákveðnum einstaklingum sem mest voru áberandi á mótmælunum við Seðlabankann þann 1. desember. Um klukkan 15:00 sást til tveggja pilta klifra upp á svalir fyrir ofan inngang Alþingishússins með skilti sem á stóð „Elskaðu land þitt“ og tilvísun í netslóð sem vísaði á sönglag á netinu. Eftir að þeir voru búnir að koma upp skiltinu fóru þeir niður. Stóðu mótmælin yfir til klukkan 15:31 og þegar mest var voru um 1000 manns á mótmælunum samkvæmt lögreglu. Eftir að mótmælunum lauk urðu nokkrir einstaklingar eftir á svæðinu og klukkan 16:02 kölluðu lögreglumenn lið sitt til baka en lögreglan hafði fylgst grant með mótmælunum sem fóru fram án átaka.<ref name=":2" /> Dreifimiðum var dreift á mótmælunum þar sem boðað var til nýrra mótmæla þann 8. desember á Austurvelli. Fyrirsögn dreifimiðanna var „TÍMI FYRIR AÐGERÐIR“ og stóð þar að þau mótmæli yrðu „annað stig“ í baráttu mótmælenda fyrir breytingum sem felast meðal annars í því að „raunverulega framkvæma þær ágætu hugmyndir sem fram hafa komið og hvernig megi ná fram réttlætinu. Ekki láta þig vanta, vertu með í aðgerðum gegn yfirvaldinu, vertu með í Byltingunni!“.<ref name=":2" /> === Mótmæli í Alþingishúsinu, 8. desember 2008 === {{aðalgrein|Nímenningarnir}} Mánudaginn 8. desember 2008 freistaði hópur um 30 mótmælenda þess að komast á palla Alþingis. Þingverðir og lögregla meinuðu fólkinu að komast á þingpalla. Níu úr þessum hóp voru síðar ákærð fyrir árás á sjálfræði Alþingis. Í ákæru sem þeim var birt 1. mars segir að fólkið sé ákært fyrir: <blockquote>... brot gegn valdstjórninni, almannafriði og allsherjarreglu og húsbrot með því að hafa, þann 8. desember 2008, ásamt hópi óþekktra manna, í heimildarleysi ruðst inn í Alþingishúsið við Austurvöll meðan á þingfundi stóð. ... Með háttsemi sinni rufu ákærðu friðhelgi Alþingis og starfsfrið auk þess sem öryggi Alþingis var hætta búin.<ref>{{cite web |url=http://www.rvk9.org/2010/05/21/ak%c3%a6rurnar-a-hendur-nimenningunum/ |title=rvk9.org, stuðningssíða nímenninganna. sótt 29. september 2010 |access-date=2010-10-01 |archive-date=2011-02-01 |archive-url=https://web.archive.org/web/20110201050856/http://www.rvk9.org/2010/05/21/ak%C3%A6rurnar-a-hendur-nimenningunum/ |url-status=dead }}</ref></blockquote> Tveir mótmælendanna komust upp á áhorfendapalla Alþingis, Snorri Páll Jónsson Úlfhildarson og óþekkt kona. Áður en hann var dreginn niður náði Snorri að hrópa af pöllunum: {{tilvitnun2|Þetta hús þjónar ekki tilgangi sínum lengur, drullið ykkur út.<ref>{{cite web|url=http://attac.is/index.php?option=com_content&view=article&id=109:raeea-solveigar-jonsdottur-a-austurvelli-15-mai-2010|website=attac.is|title=Ég ákæri ykkur. Ræða Sólveigar Jónsdóttur á Austurvelli 15. maí 2010|author=Sólveig Jónsdóttir|date=15. maí 2010|access-date=2010-10-01|archive-date=2016-03-05|archive-url=https://web.archive.org/web/20160305102100/http://attac.is/index.php?option=com_content&view=article&id=109:raeea-solveigar-jonsdottur-a-austurvelli-15-mai-2010|url-status=dead}}</ref>}} Hópur sem kallaði sig „Aðgerð Aðgerð“ lýsti yfir ábyrgð á aðgerðunum. Til nokkurra átaka kom fyrir utan þinghúsið þegar félagar hinna handteknu reyndu að frelsa þá úr klóm lögreglu. Lögreglan var með sérstakan viðbúnað á lögreglustöðinni við Hverfisgötu af ótta við sams konar umsátursástand og 22. nóvember. Ekki kom þó til þess.<ref>{{tímarit.is|6449496|„Út, út, drullið ykkur út“|blað=DV|útgáfudagsetning=9.12.2008|blaðsíða=8|höfundur=Atli Már Gylfason}}</ref> === Mótmæli við Ráðherrabústaðinn, 9. desember 2008 === Nokkrir tugir manns komu saman við [[Ráðherrabústaðurinn|Ráðherrabústaðinn]] við [[Tjarnargata|Tjarnargötu]] til að mótmæla ríkisstjórnarfundi sem þar fór fram, þriðjudaginn 9. desember. Hópurinn stillti sér upp í götunni og kom þannig í veg fyrir að ráðherrarnir kæmust að húsinu frá Tjarnargötu. Ráðherrarnir gengu þá inn bakdyramegin í gegnum garðinn ofan við húsið, frá [[Suðurgata|Suðurgötu]]. Eftirfarandi tilkynning var send út vegna aðgerðarinnar: <blockquote>Pólitísk aðgerð, 9.desember 2008, við Ráðherrabústaðinn við Tjarnargötu: Við, fólkið, komum í veg fyrir inngöngu inn í Ráðherrabústaðinn við Tjarnargötu og stöðvum þar með áframhaldandi valdníðslu ráðamanna. Peningar hafa stýrt fólki á kostnað réttinda þeirra og ráðamenn og þeirra klíkur hafa hagrætt fjármagni eftir eigin hagsmunum. Sú hagræðing hefur ekki skilað sér í réttlátu samfélagi, réttlátum heimi. Tími aðgerða er runninn upp, því réttlátt samfélag er ekki einungis mögulegt, heldur er það skylda okkar að berjast fyrir því!<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/frettir/frettir/nr/290|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090220132513/www.smugan.is/frettir/frettir/nr/290|archive-date=20.2.2009|title=Ráðherrum varnað inngöngu|website=Smugan|date=9. desember 2008}}</ref></blockquote> Tveir voru handteknir fyrir að hlýða ekki tilmælum lögreglu.<ref>{{cite web|url=http://logregla.is/displayer.asp?cat_id=1040&module_id=220&element_id=13128|title=Tveir mótmælendur handteknir|website=Lögregluvefurinn|date=9 desember 2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090424114011/http://www.logregla.is/displayer.asp?cat_id=1040&module_id=220&element_id=13128|archive-date=24.4.2009}}</ref> Í ''Morgunblaðinu'' var því slegið föstu að mótmælendur við Ráðherrabústaðinn væri sami „[h]ópur mótmælenda sem efndi til mótmæla í Alþingishúsinu [8. desember]“.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/12/09/motmaeli_vid_radherrabustadinn/|title=Mótmæli við Ráðherrabústaðinn|website=Mbl.is|date=9. desember 2008|retrieved=4. október 2010}}</ref> === Tíundi mótmælafundur, 13. desember 2008 === Tíundi laugardagsfundurinn var haldinn á Austurvelli 13. desember 2008. Um 1000 manns mættu á fundinn og sýndu samstöðu með 17 mínútna þögn í stað ræðuhalda. Á Akureyri tóku um 150 manns þátt í mótmælum undir yfirskriftinni „Virkjum lýðræðið“.<ref>{{tímarit.is|4015159|Lögreglan gaf fólki kakóbolla|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=4|útgáfudagsetning=14.12.2008}}</ref> <gallery> Image:W10 Hördur Torfason organizer 9761.JPG|Tíunda vikan og tíu útikerti við Alþingishúsið. Image:W10 Protesters 9755.JPG|Mótmælaskilti. Image:W10 Protesters 9825.JPG|Neyðarstjórn kvenna. </gallery> === Mótmæli við bankana, 17. desember 2008 === Boðuð mótmæli miðvikudaginn 17. desember áttu að hefjast kl. 9:00 við Austurvöll og þaðan átti að halda í bankana. Strax kl. 09:17 voru um 30 mótmælendur komnir inn á skrifstofur [[Landsbankinn|Landsbankans]] í [[Kirkjustræti]], flestir grímuklæddir og var óskað eftir aðstoð lögreglu við að koma þeim út. Hópurinn hélt þá í Landsbankann við [[Austurstræti]]. Þá hafði mótmælendum fjölgað í um 50 manns. Þau komu sér fyrir á 2. hæð hússins og stóð viðveran til um kl. 10:00 eða þar til ákveðið var að fara að Landsbankanum við Laugaveg 77. Þegar komið var í bankann skipti hópurinn sér í tvo minni hópa. Einn hópurinn fór á skrifstofurnar og hinn hélt til í afgreiðslusal. Eftir skamma stund yfirgáfu mótmælendur bankann og fóru á kaffihús [[Hljómalind]]ar við Laugarveg.<ref name=":2" /> Fólkið mótmælti meðal annars ráðningu [[Tryggvi Jónsson|Tryggva Jónssonar]] fyrrverandi aðstoðarforstjóra [[Baugur Group|Baugs]] til Landsbankans og hrópaði slagorðið „Borgið ykkar skuldir sjálf“.<ref>{{tímarit.is|4015405|Mótmælt í tveimur löndum|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=18.12.2008|blaðsíða=2}}</ref> Um kl. 13:00 var lögregla kölluð til vegna hóps mótmælenda á 101 Hotel við [[Hverfisgata|Hverfisgötu]] 10. Þeir biðu þar eftir [[Björgólfur Thor Björgólfsson|Björgólfi Thor Björgólfssyni]] sem var staddur á hótelinu. Mótmælendur sættust á að fara út eftir viðræður við lögreglu. Þegar mótmælendur voru komnir út gekk [[Jón Ásgeir Jóhannesson]] út af hótelinu og samkvæmt lögreglu veittust þeir að honum og reyndu að hefta för hans.<ref name="gudjonheidar" /><ref name=":2" /><ref>{{tímarit.is|4015407|Veist að Jóni Ásgeiri í gær|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=18.12.2008|blaðsíða=4}}</ref> Á bloggsíðu Guðjóns Heiðars Valgarðssonar, eins af mótmælendunum, segir hann:<blockquote>Þegar Jón Ásgeir kom út spurði ég hann hvort hann hafi stöðvað frétt [[DV]], hann veitti ekki svör og ætlaði greinilega ekki að staldra við og spjalla. Því tók ég mér snjóbolta í hönd og henti honum í smettið á Jóni. Fleiri fylgdu í kjölfarið og fékk Jón vænar gusur af snjóslugsi yfir fína jakkann sinn.<ref name="gudjonheidar">{{cite web|url=https://frussukusk.blog.is/blog/frussukusk/entry/747924/|title=Ég kastaði snjóbolta í Jón Ásgeir Jóhannesson|author=Guðjón Heiðar Valgarðsson|date=17.12.2008|website=Blog.is}}</ref></blockquote>Einnig segir hann að það hafi verið afar frelsandi að kasta snjóbolta í hann og mælti með að aðrir gerðu slíkt hið sama þegar Jón Ágeir yrði á vegi þeirra. === Ellefti mótmælafundur, 20. desember 2008 === [[Mynd:W11 Silent Protest 0073.JPG|thumb|right|Mótmælaskilti frá Neyðarstjórn kvenna.]] Á ellefta laugardagsfundinum voru aftur þögul mótmæli í ellefu mínútur. Um 500 manns mættu á mótmælin. Eftir fundinn köstuðu nokkrir mótmælendur snjó og skóm í Alþingishúsið.<ref>{{tímarit.is|4015701|Hentu skóm í Alþingishúsið|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=21.12.2008|blaðsíða=2}}</ref> Fyrirmyndin að skókastinu var atvik þar sem íraski blaðamaðurinn [[Muntadhar al-Zaidi]] kastaði skó að [[George W. Bush]] á blaðamannafundi í Bagdad sex dögum fyrr. === Tólfti mótmælafundur, 27. desember, 2008 === Tólfti laugardagsfundurinn var haldinn 27. desember 2008, á þriðja degi jóla. Lögregla taldi að um 500 hefðu mætt, en skipuleggjendur töldu það vera nær 1000.<ref>{{tímarit.is|5234896|Tólfti mótmælafundurinn á Austurvelli|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=29.12.2008|blaðsíða=4}}</ref> Ræðumenn voru [[Björn Þorsteinsson]] heimspekingur<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/ba271208.pdf Raddir fólksins: Ræða Björns Þorsteinssonar 27. des 2008.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> og [[Ragnhildur Sigurðardóttir]] sagnfræðingur.<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/ba271208.pdf Raddir fólksins: Ræða Ragnhildar Sigurðardóttur 27. des 2008]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> Mörg mótmælaskilti voru sett upp eins og [[umferðarmerki]] þar sem samningum við [[Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn|Alþjóðagjaldeyrissjóðinn]] var mótmælt og þess krafist að bankastjórum yrði vikið frá störfum.<ref>{{tímarit.is|5234917|Mótmælastaða|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=29.12.2008|blaðsíða=25}}</ref> Um 80 manns komu saman við þögul mótmæli á ráðhústorginu á Akureyri. === Kryddsíldarmótmælin, 31. desember 2008 === Nokkur hundruð manns söfnuðust saman við [[Hótel Borg]] á Austurvelli. Búist var við forystufólki stjórnmálaflokkanna í beina útsendingu á [[kryddsíld (sjónvarpsþáttur)|kryddsíld]] [[Stöð 2|Stöðvar 2]] á gamlársdag þar sem [[Sigmundur Ernir Rúnarsson]] var þáttastjórnandi. Hópur fólks fór gekk með blys frá Stjórnarráðinu á Austurvöll til að færa mótmælin nær þeim sem verið var að mótmæla.<ref name="10ar" /> Lögregla var með viðbúnað og til átaka kom við mótmælendur sem ruddu sér leið inn á hótelið og kveiktu þar í reyksprengjum og blysum.<ref name=":2" /> Lögregla beitti piparúða á mótmælendur og þurftu nokkrir að leita aðhlynningar vegna þess. Grjóti var kastað í andlit eins lögreglumanns sem kjálkabrotnaði.<ref>{{tímarit.is|4016189|Útsending Kryddsíldar rofin|útgáfudagsetning=2. janúar 2009|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=6}}</ref> Mótmælendur klipptu að lokum í sundur myndsnúru sem lá frá hótelinu að bíl fyrir utan og útsendingu var hætt. Seinna lýsti Arnar Rúnar Marteinsson varðstjóri því að það hversu mikil læti urðu þennan dag hafi komið lögreglu á óvart. Lögregla var fáliðuð þar sem meiri mannskapur hafði verið boðaður á vakt um kvöldið.<ref name="10ar">{{cite web|url=https://www.visir.is/g/20181905781d/tiu-ar-fra-hruni-sau-i-hvad-stefndi-eftir-kryddsildarmotmaelin|title=Tíu ár frá hruni: Sáu í hvað stefndi eftir Kryddsíldarmótmælin|date=1. október 2018|author=Sunna Kristín Hilmarsdóttir|website=Vísir.is}}</ref> Í skýrslu um aðgerðir lögreglu á þessum tíma kemur fram hjá ónefndum lögreglumanni sem var við störf þennan dag: <blockquote>Hluti mótmælenda á þessum tíma var vissulega góðkunningjar lögreglunnar og ungt róttækt fólk. Stór hluti var þó „venjulegir“ borgarar sem dags daglega myndu ekki taka þátt í skemmdarverkum, ofbeldi eða svívirða lögreglumenn við skyldustörf. [...] Mér virðist söguskýringin ætla að verða sú að þeir sem komu illa fram í mótmælunum og gengu of langt hafi bara verið lítill hópur góðkunningja lögreglunnar. Ekkert er fjær sanni í mínum huga.<ref name=":2" />{{rp|82}}</blockquote> === Þrettándi mótmælafundur, 3. janúar 2009 === Þrettándi laugardagsfundurinn var haldinn 3. janúar 2009 undir yfirskriftinni „Breiðfylking gegn ástandinu“.<ref>{{tímarit.is|5244935|Dagný Dimmblá sló í gegn|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=5.1.2009|blaðsíða=11}}</ref> Ræðumenn voru Halldóra Guðrún Ísleifsdóttir kennari og grafiskur hönnuður,<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/hgi030109.pdf Raddir fóklsins: Ræða Halldóru Guðrúnar Ísleifsdóttur 3. janúar, 2009.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref>, Einar Már Guðmundsson rithöfundur <ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/emg030109.pdf Raddir fólksins: Ræða Einars más Guðmundssonar 3. janúar 2009]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> og Dagný Dimmblá Jóhannsdóttir, 8 ára nemandi í Ísaksskóla.<ref>{{tímarit.is|401628|Átta ára stúlka í ræðustól|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=4. janúar 2009|blaðsíða=2}}</ref> Skipuleggjendur töldu að um 5.000 manns hefðu verið á Austurvelli, en lögregla taldi nokkuð færri.<ref>{{tímarit.is|4016280|Þúsundir á Austurvelli|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=1|útgáfudagetning=4.1.2009}}</ref> <gallery> Image:W13 Hördur Torfason organizer 0366.JPG|Hörður Torfason. Image:W13 Protesters 0394.JPG|Mótmælendur með skilti. Image:W13 Einar Már Gudmundsson speaker 0477.JPG|Einar Már Guðmundsson. Image:W13 Protesters 0412.JPG|Mótmælandi með öryggisgleraugu og öryggishjálm. Image:W13 Protesters 0434.JPG|Mótmælendur á Austurvelli. </gallery> === Fjórtándi mótmælafundur, 10. janúar 2009 === Fjórtándi laugardagsfundurinn var haldinn kl. 15:00 laugardaginn 10. janúar. Ræðumenn voru [[Þorvaldur Þorvaldsson]] trésmiður, [[Lilja Mósesdóttir]] hagfræðingur,<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/pistlar/penninn/lilja-mosesdottir/nr/574|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090130155618/www.smugan.is/pistlar/penninn/lilja-mosesdottir/nr/574|website=Smugan|date=10. janúar 2009|title=Þegar ekkert er eins og áður|author=Lilja Mósesdóttir|archive-date=30.1.2009}}</ref> og Lárus Páll Birgisson sjúkraliði.<ref>{{cite web|url=http://this.is/nei/?p=2430|website=Nei.|title=En þjóðin er þér ósammála|date=13. janúar 2009|author=Lárus Páll Birgisson|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090130154239/http://this.is/nei/?p=2430|archive-date=30.1.2009}}</ref> Skipuleggjendur töldu að um 4.000 manns hefðu mætt á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|6425368|Sandkorn|blað=DV|útgáfudagsetning=12.1.2009|blaðsíða=14}}</ref> <gallery> Image:W14 Lilla Mosesdottir speaker 0741.JPG|Lilja Mósesdóttir Image:W14 Protesters 0711.JPG|Mótmælandi með skilti með „Fjandafælu“ [[Jón lærði Guðmundsson|Jóns lærða]]. Image:W14 Protesters 0801.JPG|Horft yfir mannfjöldann á Austurvelli. Image:W14 Protesters 1063.JPG|Fánar mótmælenda. </gallery> === Fimmtándi mótmælafundur, 17. janúar 2009 === Fimmtándi laugardagsfundurinn fór fram 17. janúar 2009 kl. 15:00. Á fjórða þúsund manns mættu á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|5245740|Yfir þrjú þúsund á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=19.1.2009|blaðsíða=8}}</ref> Ræðumenn voru Svanfríður Anna Lárusdóttir, sem var atvinnulaus, og [[Gylfi Magnússon]] dósent í viðskiptafræði við Háskóla Íslands.<ref>{{cite web|url=http://www3.hi.is/%7Egylfimag/A_Austurvelli_17-1-09.pdf|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090425050335/http://www3.hi.is/%7Egylfimag/A_Austurvelli_17-1-09.pdf|title=Ræða á Austurvelli 17. janúar 2009|author=Gylfi Magnússon|date=17. janúar, 2009|website=Hi.is|archive-date=25.4.2009}}</ref> Mótmæli fóru fram á sex stöðum á landinu þennan dag: Reykjavík, Ísafirði, Akureyri, Dimmuborgum í Mývatnssveit, Selfossi og Egilsstöðum.<ref>{{cite web|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090417233855/ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item246628/|archive-date= 17.4.2009|website=Ruv.is|date=17. janúar 2009|title=Mótmælt á sex stöðum á landinu|url=http://ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item246628/}}</ref><ref>{{cite web|url=https://larahanna.blog.is/blog/larahanna/entry/774190/|author=Lára Hanna Einarsdóttir|date=18.1.2009|title=Mótmælt víða um land|website=blog.is}}</ref> Samtökin Nýjar raddir sem [[Ástþór Magnússon]] stofnaði til höfuðs Röddum fólksins, efndu til samkomu við Austurvöll sama dag klukkan 15:15. Þar áttu umræður að hefjast með stuttu ávarpi og þá átti orðið að vera laust. Lögreglan mætti á staðinn og fjarlægði sendiferðabíl og annan búnað Nýrra radda. Í framhaldi kærðu Nýjar raddir framgöngu lögreglu.<ref>{{cite web|url=http://lydveldi.blog.is/blog/lydveldi/entry/774223/|title=STJÓRNSÝSLUKÆRA vegna Lögreglunnar í Reykjavík|author=Ástþór Magnússon|website=blog.is|date=17.1.2009}}</ref> <gallery> Image:W14x Protesters 0976.JPG|Hópur heilbrigðisstarfsfólks mótmælir niðurskurði vegna Bankahrunsins. Image:W14x Protesters at Austurvöllur 0993.JPG|Mótmælaskilti þar sem má sjá skrifað „Helvítis fokking fokk!“ og „Ég er ekki þjóðin“. Image:W14x Speaker Gylfi Magnusson 1025.JPG|Gylfi Magnússon. Image:W14x Speaker Svanfridur Anna Larusdottir 1060.JPG|Svanfríður Anna Lárusdóttir. Image:W14x Protesters 1099.JPG|Súpueldhús á Austurvelli. </gallery> === Mótmæli við Alþingishúsið, 20. janúar 2009 === Þriðjudaginn 20. janúar kom Alþingi saman á ný eftir jólafrí og Raddir fólksins höfðu boðað mótmæli af því tilefni. Krafa mótmælenda var að boðað yrði til kosninga sem fyrst. Þingsetning var klukkan 13:00. Þá var hópur mótmælenda mættur á Austurvöll og fjölgaði eftir því sem leið á daginn. Mótmælendur slógu á trommur og hrópuðu slagorðið „Vanhæf ríkisstjórn“. Sturla Jónsson var með gasknúnar flautur sem gáfu frá sér mikinn hávaða.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/20/piparudi_og_handtokur/|title=Piparúði og handtökur við Alþingi|website=Mbl.is|date=20.1.2009}}</ref> Lögreglumenn í óeirðabúningum skipuðu sér framan við Alþingishúsið og í Alþingisgarðinum til að varna mótmælendum inngöngu í Alþingishúsið. Um 20 manns voru handteknir í Alþingisgarðinum og fluttir í bílakjallara Alþingis.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22324/|title=Myndskeið: Þjóðin var í Alþingisgarðinum|website=Mbl.is|date=20.1.2009}}</ref> Mótmælendur á Austurvelli hentu reyksprengjum og súrmjólk á lögregluna sem beitti bæði kylfum og piparúða á mótmælendur.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22325/|title=Myndskeið: Beittu kylfum á mótmælendur|website=Mbl.is|date=20.1.2009}}</ref> Margar rúður í Alþingishúsinu voru brotnar. Töluverður fjöldi mótmælenda hélt áfram trommuslætti eftir að þingmenn hurfu úr þinghúsinu, og um sjöleytið var kveiktur bálköstur norðan við Skálann, viðbyggingu Alþingishússins.<ref name=":2" />{{rp|101}} Í blöðunum var mótmælunum lýst sem mestu mótmælum Íslandssögunnar frá 1949<ref>{{tímarit.is|5245813|Mestu mótmæli frá 1949|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=21.1.2009|blaðsíða=1}}</ref> og farið var að tala um þau sem „byltingu“.<ref>{{tímarit.is|6364164|Janúarbyltingin á Austurvelli|blað=DV|útgáfudagsetning=21.1.2009|blaðsíða=2}}</ref> Fyrr um kvöldið höfðu mótmælendur reynt að kveikja í [[Óslóartréð|Óslóartrénu]] þar sem það stóð en eldurinn hafði slokknað af sjálfu sér.<ref>{{cite web|url=http://www.visir.is/osloartred-fellt-og-brennt/article/2009276463267|title=Oslóartréð fellt og brennt|date=20.1.2009|website=Vísir.is}}</ref> Laust fyrir miðnætti gerðu nokkrir mótmælendur aðra atlögu að trénu með því að klippa á víra sem héldu því uppi. Eftir dágóða stund tókst að fella tréð. Mótmælendur drógu tréð fyrir framan Skálann á Austurvelli<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/21/osloartred_borid_a_balid/|title=Óslóartréð borið á bálið|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Gerðar voru nokkrar tilraunir til þess að kveikja í trénu en erfitt reyndist að fá það til að loga. Það hafðist þó að lokum og bálið logaði lengi þar sem mótmælendur bættu á það eldsmat af nærliggjandi byggingarsvæðum. Um tvöleytið hófu lögregla og slökkvilið að slökkva bálið og aðra elda sem mótmælendur höfðu kveikt á Austurvelli. Aðgerðum lögreglu lauk ekki fyrr en um klukkan 3 um nóttina.<ref name=":2" />{{rp|103}} Nokkrir eftirmálar urðu eftir þessi mótmæli, þar sem [[Geir Jón Þórisson]] hélt því fram í skýrslu lögreglu um mótmælin árið 2012 að þingmenn [[Vinstri græn]]na, [[Steingrímur J. Sigfússon]] og [[Álfheiður Ingadóttir]], hefðu gagnrýnt störf lögreglu í þinghúsinu þennan dag. Hann hélt því líka fram að Álfheiður hefði verið í sambandi við mótmælendur í Alþingisgarðinum fyrr um daginn með farsíma úr þinghúsinu.<ref name=":2" />{{rp|98}} Álfheiður vísaði því á bug að hún hefði stýrt mótmælunum við húsið.<ref>{{cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/alfheidur-oskar-gagna-fra-logreglu|title=Álfheiður óskar gagna frá lögreglu|date=27.2.2012|website=RÚV}}</ref> Þetta varð samt tilefni [[samsæriskenning]]ar um að mótmælin hefðu í raun ekki verið sjálfsprottin heldur skipulögð af Vinstri grænum (sem voru í stjórnarandstöðu) og hafi lyktað með eins konar [[valdarán]]i.<ref>{{cite web|url=https://www.althingi.is/altext/140/03/r29141646.sgml|author=Vigdís Hauksdóttir|title=Ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur stjórnlagaráðs að frumvarpi til stjórnarskipunarlaga|date=29.3.2012|website=Alþingi.is}}</ref><ref>{{cite web|url=https://andriki.is/2010/10/07/fimmtudagur-7-oktober-2010/|title=Fimmtudagur 7. október 2010|date=7.10.2010|website=Andríki}}</ref><ref>{{cite web|url=https://kjarninn.is/skodun/2018-09-18-rytingsstunga-nasistanna-yfirfaerd-island-ii/|author=Þorvaldur Logason|title=Rýtingsstunga nasistanna yfirfærð á Ísland II|date=20.9.2018|website=Kjarninn}}</ref> <gallery> Image:W15 090120-DSC01585.JPG|Trommusláttur framan við Alþingishúsið. Image:W15 Police 1445.JPG|Mótmælendur slá á fötur upp við lögreglumenn sem standa þétt upp við Alþingishúsið. Image:W15 Protesters 1231.JPG|Reykur vegna blysa og reyksprengja yfir Austurvelli. Image:W15 Protesters 1253.JPG|Lögregla ræðir við mótmælendur. Image:W15 Protesters 1807.JPG|Fólk safnast við bálköstinn um kvöldið. </gallery> === Mótmæli við Stjórnarráðið og Alþingishúsið, 21. janúar 2009 === Daginn eftir þingsetningu mættu mótmælendur á Austurvöll klukkan eitt. Jarðarför átti að vera í Dómkirkjunni klukkan 3 og mótmælendur fluttu sig því að Stjórnarráðinu þar sem mótmælin héldu áfram. Stór hópur lögreglumanna í óeirðabúnaði þurfti að aðstoða ráðherra við að komast þaðan. Mótmælendur veittust að forsætisráðherra, Geir Haarde, þegar hann steig út í ráðherrabílinn og [[Hallgrímur Helgason]] rithöfundur barði með báðum hnefum á húddið á bílnum þegar hann ók frá Stjórnarráðinu í gegnum mannþröngina um klukkan tvö.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22350/|title=Erlendir fjölmiðlar fjalla um atvikið við stjórnarráðið|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref><ref>{{cite web|url=http://news.bbc.co.uk/2/hi/europe/7843412.stm |title=Protesters hit Icelandic PM's car|date=21.1.2009|website=BBC NEWS}}</ref> Eftir það héldu mótmælin áfram nokkra stund en færðust svo aftur inn á Austurvöll. Þar var þögn meðan á jarðarförinni stóð. Dómkirkjuprestur hafði beðið mótmælendur um að hafa hljótt við kirkjuna.<ref>{{tímarit.is|5245874|Aðsúgur gerður að ráðherra|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=22.1.2009|blaðsíða=14}}</ref> Mótmælin héldu svo áfram eftir 4. Lögreglan sló skjaldborg um Alþingishúsið líkt og daginn áður og varð fyrir eggjakasti. Innan dyra hafði boðaður þingfundur hins vegar verið felldur niður. Mótmælendur reyndu að kveikja bál á nokkrum stöðum á Austurvelli en þau voru slökkt jafnharðan.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22337/|title=Myndskeið: Mótmæla aftur í dag|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Klukkan 8 um kvöldið hófst fundur Samfylkingarfélagsins í Reykjavík í [[Þjóðleikhúsið|Þjóðleikhúskjallaranum]]. Þangað hélt stór hópur mótmælenda og kveikt var bál utan við innganginn. Á fundinum ályktaði félagið að slíta bæri stjórnarsamstarfinu við Sjálfstæðisflokkinn.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/21/samthykktu_alyktun_um_stjornarslit/|title=Samþykktu ályktun um stjórnarslit|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Eftir að fundinum lauk héldu mótmælendur aftur á Austurvöll þar sem lögregla varð fyrir grjótkasti og beitti piparúða til að dreifa mannfjöldanum. Piparúðinn kláraðist um miðnætti og tók lögreglan þá til þess bragðs að sprengja [[táragas]]sprengjur í fyrsta sinn frá 1949.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/22/taragasi_beitt_a_austurvelli/|date=22. janúar, 2009|title=Táragasi beitt á Austurvelli|website=Mbl.is}}</ref> Ein örsaga frá þessu kvöldi sem er höfð eftir í bókinni ''Hrunið'' eftir [[Guðni Th. Jóhannesson|Guðna Th. Jóhannesson]] er að svissneski listaverkasafnarinn [[Francesca Thyssen-Bornemisza]] hafi haldið kvöldverðarboð fyrir íslenska myndlistarmenn á veitingastaðnum Við Tjörnina og lyktin af táragasinu borist gestum sem stóðu og drukku kampavín á svölunum.<ref>{{cite journal|author=Benedikt Jóhannesson|year=2009|journal=Skírnir|volume=183|number=2|title=Í skugga hrunsins: Ritdómar|page=519|url=https://timarit.is/gegnir/991008671949706886}}</ref> Thyssen-Bornemisza var áberandi bakhjarl íslenskrar myndlistar á þessum tíma og árin eftir hrun. Eftir að táragasinu var beitt færðu mótmælendur sig aftur að Stjórnarráðinu þar sem hópur lögreglumanna stóð fyrir framan húsið og varð fyrir töluverðu grjótkasti. Um klukkan 2 gerðist það hins vegar að hópur mótmælenda tók sér stöðu framan við lögreglumennina til að verja þá fyrir grjótkastinu og hvetja fólk til að hætta því. Eftir það róuðust mótmælin.<ref name=":2" />{{rp|120}} Næstu daga var kallað eftir því að mótmælendur sýndu andstöðu við ofbeldi með því að auðkenna sig með appelsínugulum lit (sem var vísun í [[Appelsínugula byltingin|appelsínugulu byltinguna]] í Úkraínu 2004-5).<ref>{{tímarit.is|5245941|Mótmæla ofbeldi|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=23.1.2009|blaðsíða=17}}</ref> Sjö lögreglumenn slösuðust í mótmælunum, aðallega út af grjótkasti.<ref name=":2" />{{rp|120}} <gallery> Image:W15a Protesters 1897.JPG|Mótmæli við Stjórnarráðið. Image:W15a Protesters 1919.JPG|Mótmælaskilti við Stjórnarráðið. Image:W15a Protesters 1943.JPG|Hópur mótmælenda við Stjórnarráðið. Image:W15b Protesters 2269.JPG|Lögreglumenn mynda skjaldborg við Alþingishúsið. </gallery> === Mótmæli við Alþingishúsið, 22. janúar 2009 === [[Mynd:W15c Protesters 2580.JPG|thumb|Mótmælendur slá á trommur.]] Á fimmtudeginum var mótmælt sem fyrr og trommur barðar, en mótmælin voru mun friðsamlegri en dagana tvo þar á undan. Áætlað var að 400-500 manns hefðu mætt á Austurvöll. Sumir mótmælendur færðu lögreglumönnum blóm. Ýmis samtök sem höfðu tekið þátt í mótmælunum sendu frá sér yfirlýsingar þar sem ofbeldi gegn lögreglu var fordæmt. Raddir fólksins og ýmsir aðrir hópar boðuðu hlé á mótmælum föstudags- og laugardagskvöld þar sem áfengi og mótmæli færu ekki saman.<ref>{{tímarit.is|5245940|Söngur og rósir á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=23.1.2009|blaðsíða=17}}</ref> Margir mótmælendur auðkenndu sig með appelsínugulum borðum og tóku sér sumir stöðu með lögreglu við þinghúsið. Seinna um kvöldið var lögreglumönnum í óeirðabúnaði skipt út fyrir lögreglumenn í hefðbundnum einkennisbúningi.<ref name=":2" />{{rp|128}} Mótmælin stóðu engu að síður fram yfir 11 um kvöldið. <blockquote>Þrátt fyrir meiðsl á fólki, beinbrotna mótmælendur eftir barsmíðar lögreglu, þrátt fyrir að táragasi hafi verið beitt til að sundra mótmælendum og lögreglumaður dvalið á sjúkrahúsi í skammtímalegu eftir miðvikudaginn létu mótmælendur ekki bilbug á sér finna og mættu aftur í gær, fimmtudaginn 22. janúar, til aðgerða á Austurvelli. Lögreglan virðist spila ''good cop-bad cop'' að hætti bíómynda: nú var Geir Jón á svæðinu og fór þá allt friðsamlega fram. Grímuklæddir og grímulausir höfðu hátt saman, í ró og spekt. Mótmælendur færðu lögreglumönnum blóm og heitt kakó. Einn og einn var tekinn af lögreglu, en það var að mestu gert ofstopalaust. - Nei.<ref>{{cite web|url=http://this.is/nei/?p=3221|website=Nei.|date=23. janúar 2009|title=''Good cop''-dagur á Austurvelli|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090130152753/http://this.is/nei/?p=3221|archive-date=30.1.2009|url-status=dead}}</ref></blockquote> === Sextándi mótmælafundur, 24. janúar 2009 === Sextándi laugardagsfundurinn fór fram 24. janúar klukkan 3 á vegum Radda fólksins. Ræðumenn voru [[Magnús Björn Ólafsson]] blaðamaður, [[Hildur Helga Sigurðardóttir]] blaðamaður, Jakobína Ingunn Ólafsdóttir stjórnsýslufræðingur og [[Guðmundur Andri Thorsson]] rithöfundur. Um það bil 6000 manns tóku þátt í mótmælunum.<ref>{{cite web|url=http://www.ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item247637/|title=Allt að 6000 á Austurvelli í dag|date=24.1.2009|website=RÚV|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090206120317/http://www.ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item247637/|archive-date=6.2.2009}}</ref> Samkvæmt dagbók lögreglu fóru mótmælin vel fram og mun jákvæðari andi en dagana á undan. Margir auðkenndu sig með appelsínugulum lit til að sýna andstöðu við ofbeldi. Aðgerðum lögreglu lauk fyrir 7.<ref name=":2" />{{rp|142}} <gallery> Image:W16 Drummers 02618.JPG|Trommað við Alþingishúsið. Image:W16 Thorvaldur performs 02631.JPG|[[Þorvaldur Þorvaldsson]] trésmiður syngur. Image:W16 Speaker Magnus Björn Olafsson 2682.JPG|Magnús Björn Ólafsson með appelsínugulan borða. Image:W16 Protesters 2687.JPG|Mótmælaskilti í líki umferðarskiltis. Image:W16 Protester 2729.JPG|Mótmælendur á Austurvelli. Appelsínugulur litur er áberandi. </gallery> === Stjórnarslit, 26. janúar 2009 === Föstudaginn 23. janúar hafði Geir H. Haarde, forsætisráðherra, boðað til blaðamannafundar í Valhöll þar sem hann sagði frá því að hann hefði greinst með [[krabbamein]] og hygðist segja af sér formennsku í flokknum.<ref>{{tímarit.is|5246178|Aðdragandi sögulegra slita|blað=Morgunblaðið|höfundur=Una Sighvatsdóttir|útgáfudagsetning=27.1.2009|blaðsíða=15}}</ref> Samfylkingin brást við því með tilboði um [[þjóðstjórn]] undir forsæti [[Jóhanna Sigurðardóttir|Jóhönnu Sigurðardóttur]], þáverandi félagsmálaráðherra. Þetta þótti Sjálfstæðismönnum óaðgengilegt skilyrði og töluðu um ístöðuleysi samstarfsflokksins eftir brotthvarf formannsins, [[Ingibjörg Sólrún Gísladóttir|Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur]], sem greindist með krabbamein í höfði í september 2008.<ref>{{cite web|url=http://mbl.is/mm/frettir/sjonvarp/22438/|title=Ásaka hvert annað um hroka|date=26.1.2009|website=Mbl.is}}</ref><ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/kosning/2009/01/26/sett_fram_til_ad_knyja_fram_stjornarslit/|title=Sett fram til að knýja fram stjórnarslit|date=26.1.2009|website=Mbl.is}}</ref><ref>{{tímarit.is|4020086|Deila um ástæður slitanna|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=27.1.2009|blaðsíða=8}}</ref> Sunnudaginn 25. janúar, tilkynnti þáverandi viðskiptaráðherra, [[Björgvin G. Sigurðsson]], um afsögn sína. Sama dag var tilkynnt að þáverandi forstjóri fjármálaeftirlitsins [[Jónas Fr. Jónsson]] og stjórn þess myndu segja af sér. Með þessu kvaðst Björgvin vera að axla pólitíska ábyrgð sem viðskiptaráðherra á [[Bankahrunið á Íslandi|bankahruninu]]. Mánudaginn 26. janúar sagði [[Jón Sigurðsson (f. 1941)|Jón Sigurðsson]] sig úr bankaráði Seðlabankans.<ref>{{tímarit.is|5246178|Sagði sig úr bankaráði Seðlabanka Íslands|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=27.1.2009|blaðsíða=14}}</ref> Mánudaginn 26. janúar 2009, funduðu Geir H. Haarde og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir í Alþingishúsinu. Á þeim fundi var ákveðið að slíta ríkisstjórnarsamstarfi flokkanna. Að fundi loknum gekk Geir H. Haarde á fund forseta Íslands, [[Ólafur Ragnar Grímsson|Ólafs Ragnars Grímssonar]], á [[Bessastaðir|Bessastöðum]] og baðst lausnar fyrir hönd ráðuneytis síns og ríkisstjórnarinnar.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/kosning/2009/01/26/geir_til_bessastada_klukkan_16/|title=Geir til Bessastaða klukkan 16|date=26.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Lítill hópur mótmælenda fagnaði stjórnarslitunum með trommuslætti á Austurvelli. Nokkru áður var farið að nota heitið „búsáhaldabyltingin“ um mótmælin dagana á undan og eftir stjórnarslitin festist sú orðanotkun í sessi. Dagana á eftir var mynduð [[Fyrsta ráðuneyti Jóhönnu Sigurðardóttur|minnihlutastjórn undir forsæti Jóhönnu Sigurðardóttur]] með þátttöku [[Vinstri græn]]na. [[Framsóknarflokkurinn]] féllst á að verja stjórnina falli með því skilyrði að boðað yrði til kosninga um vorið. [[Alþingiskosningar 2009]] voru svo haldnar í apríl. Eitt nýtt framboð, [[Borgarahreyfingin]], spratt beinlínis upp úr mótmælunum á Austurvelli og fékk fjóra þingmenn í kosningunum.<ref>{{tímarit.is|5249027|Borgarahreyfingin - þjóðin á þing|blað=Morgunblaðið|höfundur=Þór Saari|útgáfudagsetning=17.3.2009|blaðsíða=19}}</ref> <gallery> Image:W16a Protester 02999.JPG|Mótmælandi á Austurvelli. Image:W16a Bessastadir 03017.JPG|Sjónvarpsfólk bíður komu forsætisráðherra til Bessastaða. Image:W26a Geir H. Haarde arrives 03030.JPG|Geir H. Haarde kemur til Bessastaða. Image:W16a Resignation 3041.JPG|Geir H. Haarde tilkynnir fjölmiðlum afsögn sína. </gallery> === Sautjándi mótmælafundur, 31. janúar 2009 === Sautjándi laugardagsfundur Radda fólksins var haldinn 31. janúar og kynntur sem „sigurhátíð“.<ref>{{tímarit.is|5246507|Sautjándi mótmælafundurinn|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=2.2.2009|blaðsíða=7}}</ref> Um 2000 manns mættu á fundinn. Þjóðkórinn söng ættjarðarlög. Ræðumenn voru Viðar Hreinsson bókmenntafræðingur, [[Katrín Snæhólm Baldursdóttir]] myndlistarkona og Viðar Þorsteinsson heimspekingur. Um kvöldið voru tónleikar á skemmtistaðnum NASA við Austurvöll undir yfirskriftinni „Búsáhaldaboogie“. Þar komu fram [[Mug­i­son]], [[Sudd­en We­ather Change]], [[Reykja­vík (hljómsveit)|Reykjavík]], [[XXX Rottweilerhundar]] og [[Jeff Who]].<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/folk/frettir/2009/01/31/sigurhatid_radda_folksins_a_austurvelli/|title=Sigurhátíð Radda fólksins á Austurvelli|date=31.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> <gallery> Image:W17 Chorus of the Nation 3322.JPG|Þjóðkórinn. Image:W17 Katrin Snæholm Baldursdottir speaker 3389.JPG|Katrín Snæhólm Baldursdóttir. Image:W17 Protesters 3402.JPG|Hörður Torfason í hópi mótmælenda. </gallery> === Fleiri mótmælafundir í kjölfar Bankahrunsins === Næstu mánuði héldu laugardagsfundir áfram á vegum Radda fólksins, þótt mun færri mættu á flesta þeirra en áður. Krafa mótmælenda var að stjórn Seðlabanka Íslands myndi víkja.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/02/07/thyskir_sparifjareigendur_i_hopi_motmaelenda/|title=Þýskir sparifjáreigendur í hópi mótmælenda|date=7.2.2009|website=Mbl.is}}</ref> Þetta breyttist þegar fyrstu samningarnir vegna [[Icesave]]-reikninganna litu dagsins ljós, en fjölmenn mótmæli vegna þeirra voru sumarið 2009, meðal annars á vegum aðgerðahópsins [[InDefence]].<ref>{{tímarit.is|5260731|„Hvar er forsetinn með öll sín sambönd?“|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=14.8.2009|blaðsíða=2|höfundur=Sigurður Bogi Ævarsson}}</ref> Alls urðu laugardagsfundir Radda fólksins fleiri en 30.<ref>{{cite web|url=https://www.visir.is/g/2009495068878/raddir-folksins-a-austurvelli-i-dag|title=Raddir fólksins á Austurvelli í dag|date=20.6.2009|website=Vísir.is}}</ref> Allt árið 2010 var mótmælt vegna uppgjörs [[húsnæðislán]]a og [[gengislán]]a almennings. Þessi mótmæli náðu hámarki 4. október 2010 þegar allt að 7.000 mættu á Austurvöll,<ref name=":2" />{{rp|233}} bál voru kveikt og flugeldar sprengdir.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2010/10/04/metfjoldi_a_austurvelli/|title=Metfjöldi á Austurvelli|author=Baldur Arnarsson|date=4.10.2010|website=Mbl.is}}</ref> == Mótmælendur == Samkvæmt íslensku kosningarannsókninni sem er gerð á landsvísu eftir hverjar kosningar, sögðust 17% svarenda hafa tekið þátt í mótmælum í kjölfar Bankahrunsins og 70% sögðust hafa verið hlynnt mótmælunum.<ref>{{cite conference|title=Búsáhaldabyltingin: Pólitískt jafnræði og þátttaka almennings í mótmælum|author=Eva Heiða Önnudóttir|conference=Þjóðarspegillinn|year=2011|page=39|url=https://skemman.is/handle/1946/10251}}</ref> Rannsóknin sýndi að ekki var mikill munur á þeim sem tóku þátt og þeim sem ekki tóku þátt hvað varðar menntun og tekjur, en hvatar á borð við áhuga á stjórnmálum, að telja sig vinstra megin við miðju í stjórnmálum og að telja mikla hagsmuni vera í húfi, voru lykilástæður þátttöku. Önnur rannsókn sem var gerð á handahófskenndu 609 manna úrtaki á höfuðborgarsvæðinu sýndi að 25% eða fjórðungur íbúa tók þátt í einhverjum mótmælum á Austurvelli í janúar 2009. Mótmælin urðu vettvangur til þess að afla sér upplýsinga um Bankahrunið, efnahagsleg óvissa var áberandi og landsmenn vildu frekari skýringar.<ref name="konnun" /><ref>{{cite journal|title=Economic Crisis and Popular Protest in Iceland, January 2009: The Role of Perceived Economic Loss and Political Attitudes in Protest Participation and Support|author=Jón Gunnar Bernburg|journal=Mobilization: An International Quarterly|year=2015|volume=20|number=2|pages=231–252|doi=10.17813/1086-671X-20-2-231}}</ref> Niðurstöður sýndu að fólk sem var óánægt með lýðræðið og taldi vera spillingu í stjórnmálum, sérstaklega vinstrisinnað fólk, var mun líklegra til að mæta og taka þátt í mótmælunum.<ref name="konnun">{{cite conference|title=Hverjir tóku þátt í Búsáhaldabyltingunni?|author=Jón Gunnar Bernburg, Berglind Hólm Ragnarsdóttir, Sigrún Ólafsdóttir|conference=Þjóðarspegillinn|year=2010|url=https://skemman.is/handle/1946/6856}}</ref> Þau sem að höfðu neikvæðar væntingar um framtíðarstöðu sína og lífskjör voru 15 sinnum líklegri til að sækja mótmælin reglulega, burtséð frá því hver þáverandi lífskjör þeirra voru. Þeir landsmenn sem skilgreindu sig lengst til [[Vinstristefna|vinstri]] voru 50 sinnum líklegri til þess að mæta ítrekað á mótmælin en þeir sem skilgreindu sig lengst til [[Hægristefna|hægri]]. Vantraust á stjórnmálakerfinu hafði líka áhrif; fólk sem bar lítið traust til stjórnmálakerfisins var 6 sinnum líklegra til að mæta á mótmælin. Fólk sem taldi að það væru ójöfn tækifæri í landinu vegna spillingar var miklu líklegra til þess að taka ítrekað þátt í mótmælunum á Austurvelli. Ef hámarks- og lágmarksgildi í mælingunni eru skoðuð, voru þau sem mældust hæst 150 sinnum líklegri til þess að mæta ítrekað en þau sem mældust lægst.<ref name="konnun" /> === Mótmælendahópar, samtök og hreyfingar === Í kjölfar efnahagshrunsins urðu til hópar fólks sem hafði áhyggjur af ástandinu og vildu leggja sitt af mörkum til að freista þess að hafa áhrif. Búsáhaldabyltingin, efnahagskreppan og viðbrögð hinna ýmsu ríkisstjórna við henni, höfðu þau áhrif að fjöldi nýrra grasrótarhreyfinga og stjórnmálaflokka varð til næstu ár á eftir. * [[Raddir fólksins]] voru samtök sem vildu ná saman fólki til þess að mótmæla á friðsaman hátt. Samtökin, með [[Hörður Torfason|Hörð Torfason]] í broddi fylkingar, héldu vikuleg mótmæli á Austurvelli frá 11.október til og með 27.júní 2009 auk annarra funda þar sem fjöldi ólíkra ræðumanna kom fram. * [[Mótmælasamtökin Nýir tímar]] var undir forystu [[Kolbrún Baldvinsdóttir|Kolbrúnar Baldvinsdóttur]] og stóð að fyrstu mótmælunum ásamt Röddum fólksins, og fyrsta „þjóðfundinum“ á Arnarhóli 1. desember, ásamt [[Borgarahreyfingin|Borgarahreyfingunni]]. * [[Neyðarstjórn kvenna]] var femínískur aðgerðahópur sem var stofnaður í október 2008. Þær stóðu fyrir ýmsum aðgerðum sem voru áberandi í mótmælunum á Austurvelli. * [[Andspyrna (hreyfing)|Andspyrna]] var hreyfing anarkista sem stóð fyrir fjölbreyttum aðgerðum auk virkrar þátttöku í mótmælunum á Austurvelli. * [[Borgarahreyfingin]] - þjóðin á þing var upphaflega regnhlífarsamtök ýmissa hópa sem höfðu tekið þátt í mótmælunum. Árið 2009 var stofnaður stjórnmálaflokkur með sama nafni upp úr hreyfingunni. Merki flokksins var appelsínugul slaufa, sem var vísun í tákn andstöðu við ofbeldi í mótmælunum í desember það ár. * [[InDefence]] voru samtök sem stofnuð voru í kjölfar þess að [[ríkisstjórn Bretlands]] kyrrsetti eignir [[Landsbankinn|Landsbankans]] í Bretlandi til að tryggja innistæður breskra sparifjáreigenda 8. október 2008. Samtökin höfðu sig mest í frammi í mótmælum vegna [[Icesave]]-samninganna sumarið 2009. * [[Hagsmunasamtök heimilanna]] voru stofnuð 15.janúar 2009. Markmið þeirra var að taka á brýnum fjárhagsvanda heimilanna sem skapaðist í kjölfar efnahagshrunsins og að forða heimilunum í landinu frá ósanngjarnri eignaupptöku, óbærilegum skuldaklyfjum og upplausn. Samtökin voru áberandi í mótmælum gegn lögum um uppgjör lána árið 2010. == Aðgerðir lögreglu == [[Image:W15a Protesters 1894.JPG|thumb|Lögreglumenn í óeirðabúningum við Stjórnarráðið 21. janúar 2009.]] Lögreglan á Íslandi fékk sérhannaðan [[óeirðalögregla|óeirðabúnað]] árið 2002 í tengslum við NATO-fund á Íslandi þar sem var búist við mótmælum. Verklagsreglur um [[mannfjöldastjórnun]] voru gefnar út í apríl 2002. Ekki reyndist þörf á þeim viðbúnaði, en lögreglan ákvað að viðhalda þeirri þjálfun sem fram hafði farið og halda áfram að verða sér úti um nauðsynlegan búnað. Íslenska lögreglan þurfi lítið að beita sér vegna mótmæla fyrr en árið 2005 þegar vörubílstjórar mótmæltu olíugjöldum og sköttum. Í mars 2008 brutust aftur út [[mótmæli vörubílstjóra á Íslandi 2008|mótmæli vörubílstjóra]] þar sem óeirðabúnaður var notaður, meðal annars [[piparúði]]. Þegar bankakerfið á Íslandi hrundi var búist við því að almenningur myndi gera áhlaup á bankana og að mögulega gætu brotist út [[óeirðir]]. [[Stefán Eiríksson]] lögreglustjóri lögreglu höfuðborgarsvæðisins (LRH) kallaði saman yfirlögregluþjóna og aðstoðarlögreglustjóra sunnudaginn eftir Bankahrunið. Þar ræddu þeir meðal annars um það sem gæti komið upp; til dæmis viðbrögð almennings ef [[greiðslukort]]afyrirtæki lokuðu og mögulega seðlaþurrð hjá bönkunum. Yfirstjórn LRH ákvað að lögreglan reyndi í lengstu lög að forðast valdbeitingu við störf sín við að halda aftur af mótmælendum, heldur reyna að ræða frekar við skipuleggjendur mótmælanna. Handtökur yrðu ekki framkvæmdar nema ómögulegt væri að koma ró á mannskapinn og þá ef líkamlegu ofbeldi væri beitt gegn lögreglumönnum eða öðrum.<ref name=":2" /> === Skýrsla um aðgerðir lögreglu í mótmælunum === [[Geir Jón Þórisson]] skrifaði árið 2012 skýrsluna „Samantekt á skipulagi lögreglu við mótmælin 2008-2011“ að beiðni Stefáns Eiríkssonar. Á þessu tímabili var Geir Jón starfandi yfirlögregluþjónn og kom að undirbúningi aðgerða. Skýrslan er ein mikilvægasta heimildin um aðgerðir lögreglu í mótmælunum.<ref name=":2" /> Skýrslan rekur stefnu og ákvarðanatöku lögreglustjóra höfuðborgasvæðisins sem og samantekt á einstaka mótmælum. Í lok skýrslunnar koma svo tölfræðiupplýsingar sem sýna meðal annars fjölda lögreglumanna sem tóku þátt í starfi á vettvangi mótmælanna. Skýrslan byggist aðallega á gögnum og skráningum úr dagbók lögreglu fyrir hvern dag sem mótmæli voru. Farið var yfir umfjöllun fjölmiðla og þannig aflað upplýsinga um gagnrýni á lögregluna.<ref name=":2" /> Varðandi skipulagið kom fram að lögreglumönnum var raðað í átta manna flokka undir stjórn flokkstjóra. Fjöldi aðgerðahópa tók mið af áætluðum fjölda mótmælenda og því hvort menn töldu að átök myndu brjótast út. Fram kemur í skýrslunni að notast hafi verið við aðferðafræði mannfjöldastjórnunar. Því hafi einstaklingsframtak lögreglumanna ekki verið fyrir hendi og auðveldara að tryggja öguð og markviss vinnubrögð. Í skýrslunni kemur vel fram það mikla álag sem var á lögreglumönnum vegna mótmælanna. Þá kom líka fram að lögregla var stundum of fáliðuð og vanmat umfang væntanlegra mótmæla, til dæmis á gamlársdag 2008. Helsta tölfræði sem kom fram í skýrslunni var eftirfarandi: * Fjöldi aðgerða lögreglu vegna mótmæla sem er lýst í skýrslunni voru 138. * Samtals störfuðu 4.714 lögreglumenn í öllum mótmælunum, margir komu við sögu oftar en einu sinni. * Ætla má að heildartímafjöldi sem lögregla var við störf tengdum mótmælum hafi verið um 26.656,5 klst. * Áætlaður kostnaður LRH vegna mótmæla á fyrrgreindu tímabili er 65-70 milljónir króna. Einn mótmælenda sem nefndur er í skýrslunni, [[Eva Hauksdóttir]], óskaði eftir að fá aðgang að skýrslunni. Eftir nokkra rekistefnu kvað úrskurðarnefnd upplýsingamála upp úr með að skýrslan skyldi afhent.<ref>{{cite web|url=http://www.unu.is/urskurdir/nr/8292|title=541/2014. Úrskurður frá 8. október 2014|vefsíða=Stjórnarráð Íslands}}</ref><ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2014/10/19/eva_hauks_faer_adgang_ad_skyrslu_geirs_jons/|title=Eva Hauks fær aðgang að skýrslu Geirs Jóns|date=19.10.2014|website=Mbl.is}}</ref> Skýrslan var afhent fjölmiðlum 24. október 2014. Ein­tökin voru síðar inn­kölluð eftir að í ljós kom að hægt var að sjá afmáðan text­a. Skýrslan inniheldur viðkvæmar persónuupplýsingar um 75 einstaklinga þar sem er greint frá fjölskylduhögum, geðrænum vandamálum og stjórnmálaskoðunum. [[Persónuvernd]] óskaði í kjölfarið eftir skýringum. Í svari lögreglu kom fram að starfsmenn sem sáu um að afmá texta höfðu aðeins „almenna tölvukunnáttu“. Alls kvörtuðu fimm til Persónuverndar vegna birtingar skýrslunnar<ref>{{cite web |url=https://www.personuvernd.is/efst-a-baugi/urskurdir-og-alit/2014/greinar/nr/1873 |title=Geymd eintak |access-date=2017-03-09 |archive-date=2014-11-06 |archive-url=https://web.archive.org/web/20141106094059/http://www.personuvernd.is/efst-a-baugi/urskurdir-og-alit/2014/greinar/nr/1873 |url-status=dead }}</ref><ref>{{cite web|url=http://stundin.is/frett/geir-jon-braut-log-vid-gerd-busahaldaskyrslunnar/|title=Lögreglustjórar brutu gegn mótmælendum|author=Áslaug Karen Jóhannsdóttir|date=4.3.2015|website=Stundin}}</ref> og einn aðili kærði Geir Jón Þórisson vegna ummæla í henni.<ref>{{cite web|url=https://www.visir.is/g/2014141039872/f/f/skodanir|date=30.10.2014|title=Skýrsla Geirs Jóns: "Sýnir að lögreglan stundar forvirkar rannsóknaraðgerðir“|author=Hjörtur Hjartarson|website=Vísir.is}}</ref> == Eftirmæli == Búsáhaldabyltingin hefur þótt umdeilt viðfangsefni. Fræðimenn hafa ólíkar skoðanir, deilt um mikilvægi hennar, arfleið og afleiðingar. Hún hefur einnig verið bitbein í pólítískri umræðu á ýmsum vettvangi. === Opinber umræða === * Í maí 2012 gerð [[Árni Johnsen]] lítið úr Búsáhaldabyltingunni og sagði "Hér varð engin Búsáhaldabylting" í umræðu á Alþingi um þjóðaratkvæðagreiðslu um nýja stjórnaskrá.<ref>http://www.althingi.is/altext/140/05/r18110741.sgml</ref> * [[Egill Helgason]] bloggaði í október 2012 um Reykjavíkurbréf [[Morgunblaðið|Morgunblaðsins]] þar sem lítið var gert úr búsáhaldabyltingunni og aðdranda hennar. Hann var afar ósáttur eftir lestur bréfsins þar sem hann vildi meina að þau væri tilraun til þess að endurskrifa söguna.<ref>{{cite web |url=http://eyjan.pressan.is/silfuregils/2012/10/07/ad-endurskrifa-soguna/ |title=Geymd eintak |access-date=2017-03-18 |archive-date=2017-09-02 |archive-url=https://web.archive.org/web/20170902221640/http://eyjan.pressan.is/silfuregils/2012/10/07/ad-endurskrifa-soguna/ |url-status=dead }}</ref> * [[Una Sighvatsdóttir]] fréttamaður skrifaði grein í október 2009 á [[mbl.is]] sem bar heitið „Búsáhaldabylting í andarstlitrunum“ þar sem hún sagði frá byltingunni og stiklaði á stóru um helstu vendipunkta í atburðarrásinni sem átti sér fyrri hluta árs 2009.<ref>http://www.mbl.is/greinasafn/grein/1302856/</ref> === Bækur === Skrifaðar hafa verið þó nokkrar bækur sem fjalla um búsáhaldabyltinguna. Bækurnar eru að mörgu leiti ólíkar og fjalla um hinar ýmsu hliðar byltingarinnar þrátt fyrir að þær fjalli í grunninn um sama efni. * ''Búsáhaldabyltingin – sjálfsprottin eða skipulögð?'' kom út árið 2013 og er höfundur hennar [[Stefán Gunnar Sveinsson]] sagnfræðingur og blaðamaður. Höfundur reynir að skýra hvernig mótmælin komu til. Bókin er byggð á skýrslum og og viðtölum fremur en fræðilegum kenningum. Að lokum reynir höfundur að svara spurningunni sem varpað er fram í titli bókarinnar.<ref>http://hrunid.hi.is/sagasidferdi/busahaldabyltingin/</ref> * ''Economic Crisis and Mass Protest – The Pots and Pans Revolution in Iceland'' er bók eftir [[Jón Gunnar Bernburg]], prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands sem kom út 2016. Í bókinni skýrir höfundur frá því hvernig efnahagskreppan leiddi til fjöldamótmæla á árunum 2008 og 2009. Bókina byggir höfundur á þriggja ára rannsóknarvinnu þar sem hann tók viðtöl mótmælendur, skoðaði orðræðu í samfélaginu ásamt því að skoða gögn lögreglu. Þá eru mótmælin sett í samhengi við önnur nýleg fjöldamótmæli sem hafa átt sér stað víða um heim.<ref>https://www.routledge.com/Economic-Crisis-and-Mass-Protest-The-Pots-and-Pans-Revolution-in-Iceland/Bernburg/p/book/9781472425478</ref> * ''Útistöður'' er skrifuð af [[Margrét Tryggvadóttir|Margréti Tryggvadóttir]] bókmenntafræðingi og kom út árið 2014. Í bókinni lýsir hún eigin þáttöku í mótmælunum sem leiddu svo til setu hennar á Alþingi vorið 2009. Í bókinni er atburðarrásin rakin frá bankahruninu eins og höfundur upplifði þann tíma. Bókin er fjölbreytt og tekur á mörgum af hitamálunum í íslenskri pólitík eins og [[Icesave]] og umsókn um aðild Íslands að [[ESB]].<ref>http://hrunid.hi.is/sagasidferdi/utistodur/</ref> === Fræðigreinar === * Ingólfur V. Gíslason rannsakaði mótmælin og gaf í kjölfarið út greinina „Lögreglan og Búsáhaldabyltingin“ sem kom út árið 2014. Í greininn leitar hann skýringa á því hversu friðsamleg mótmælin voru miðað við stærðargráðu þeirra. Hann tók viðtal við 13 lögreglumenn sem stóðu vaktina í mótmælunum.<ref>{{cite journal|author=Ingólfur Gíslason|year=2014|title=Lögreglan og búsáhaldabyltingin|journal=Íslenska þjóðfélagið|volume=5|number=2|pages=5-18|url=https://vefsafn.is/is/20220121170206mp_/https://www.thjodfelagid.is/index.php/Th/article/view/66/53}}</ref> * [[Njörður Sigurjónsson]] gaf út árið 2015 greinina „Hávaði búsáhaldabyltingarinnar“ um aðferðir sem mótmælendur beittu í Búsáhaldabyltingunni. Greinin kom út í ''Ritinu - tímariti Hugvísindastofnunar''.<ref name="havadi" /> === Ýmislegt === Árið 2012 var höggmyndin „Svarta keilan, minnisvarði um borgaralega óhlýðni“ eftir spænska myndlistarmanninn [[Santiago Sierra]], sett upp á Austurvelli, gegnt Alþingishúsinu. Verkið á að minna á mikilvægi [[borgaraleg réttindi|borgaralegra réttinda]],<ref>{{cite web|url=https://safneign.listasafnreykjavikur.is/is/verk/H-153|website=Listasafn Reykjavíkur|title=Svarta keilan, minnisvarði um borgaralega óhlýðni}}</ref> en sumir hafa kosið að túlka það sem eins konar minnisvarða um Búsáhaldabyltinguna.<ref>{{tímarit.is|5777218|Svarta keilan tákn um ofbeldi á helgum stað|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=4.10.2012|blaðsíða=2}}</ref> Margir stjórnmálamenn hafa lýst sig andvíga staðsetningu verksins, meðal annars [[Sturla Böðvarsson]] sem þá var [[forseti Alþingis]] sem taldi það reist Alþingi til háðungar, og [[Bergþór Ólason]] þingmaður Miðflokksins sem taldi það merki um sundrungu.<ref>{{cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2022-06-16-svarta-keilan-er-a-rettum-stad|title=Svarta keilan er á „réttum stað“|date=16.6.2022|author=Björn Malmquist|website=RÚV}}</ref> == Tengt efni == * [[Öskra]] * [[Mótmæli 2009-2010]] == Heimildir == {{reflist}} == Tenglar == * [https://hrunid.hi.is/ Hrunið, þið munið - Ráðstefnuvefur og gagnabanki] * http://www.guardian.co.uk/world/2009/jan/22/iceland-protests-recession * http://news.bbc.co.uk/2/hi/europe/7843327.stm {{Hrunið}} [[Flokkur:Efnahagskreppan á Íslandi 2008–2009]] [[Flokkur:Mótmæli á Íslandi]] {{bots|deny=InternetArchiveBot}} bbdu2dn471ravnun2n6d42669ymvao0 1890852 1890848 2024-12-08T15:48:49Z Akigka 183 /* Mótmæli við Alþingishúsið, 20. janúar 2009 */ 1890852 wikitext text/x-wiki {{hreingera|uppfæra, málfar, kaflaskipting, myndanotkun o.s.frv.}} [[Mynd:W15_Protesters_1217.JPG|thumb|Mótmælendur berja á dósir og pottlok á mótmælum 20. janúar 2009.]] [[Mynd:Althingi IMF protest.jpg|thumb|right|Mótmæli við Alþingishúsið í nóvember 2008. Búið er að koma fyrir skilti á svölum hússins sem á stendur „Til sölu (kr) $ 2,100.000.000“ og „IMF Selt“.]] '''Mótmælin á Íslandi í kjölfar efnahagskreppunnar 2008''', betur þekkt sem '''Búsáhaldabyltingin''', voru fjölmenn [[mótmæli]], sem hófust í kjölfar [[Bankahrunið á Íslandi|falls íslensku bankanna]] [[haust]]ið [[2008]]. Boðað var til mótmæla í sömu viku og bankarnir féllu. Í kjölfarið á þeim mótmælum var farið að skipuleggja svokallaða ''laugardagsfundi'' á [[Austurvöllur|Austurvelli]], auk annarra funda og aðgerða á meðal almennings. Mótmælin náðu hámarki í janúar 2009 og lyktaði með því að [[Annað ráðuneyti Geirs H. Haarde|ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar]] féll. Búsáhaldabyltingin er kennd við það að margir þátttakendur börðu sleifum á potta, pottlok og dósir til að skapa takt,<ref name="havadi" /> um leið og þeir sungu [[slagorð]] á borð við „vanhæf ríkisstjórn!“. Skilti með slagorðum eins og „Nýtt lýðveldi“, „Vér mótmælum öll“ og „Helvítis fokking fokk“ voru lýsandi fyrir andrúmsloftið á mótmælunum. Kröfur mótmælenda voru skýrar: stjórn [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankans]] og [[Ríkisstjórn Íslands|ríkisstjórnin]] áttu að víkja þar sem þær væru rúnar öllu trausti almennings. Tveir hópar voru áberandi við skipulagningu mótmæla í byrjun: [[Mótmælasamtökin Nýir tímar]] undir forystu [[Kolfinna Baldvinsdóttir|Kolfinnu Baldvinsdóttur]] fjölmiðlakonu og [[Raddir fólksins]] undir forystu [[Hörður Torfason|Harðar Torfasonar]] tónlistarmanns. Áherslur þessara tveggja hópa voru ólíkar þar sem Nýir tímar vildu leggja áherslu á pólitíska þáttinn á meðan Raddir fólksins voru óflokkspólitísk samtök. Þekktustu mótmælafundirnir voru laugardagsfundir Radda fólksins á Austurvelli þar sem fjöldi fólks flutti ávörp, en aðgerðir fóru fram víðar, meðal annars við [[Stjórnarráð Íslands|Stjórnarráðið]], [[Þjóðleikhúsið]] og Lögreglustöðina við Hlemm. Átök mótmælenda og [[óeirðalögregla|óeirðalögreglu]] fóru stigvaxandi eftir því sem leið á mótmælin og náðu hámarki þegar Alþingi kom saman eftir jólafrí 20. janúar 2009. == Atburðarásin == === Neyðarlögin og bankahrunið, 6. október 2008 === {{aðalgrein|Neyðarlögin}} [[Lausafjárkreppan 2007-2008]] olli því að bankar og aðrar fjármálastofnanir víða um heim urðu gjaldþrota. Stærst þessara gjaldþrota var gjaldþrot [[Lehman Brothers]] í september 2008, sem varð til þess að [[millibankalán]] stöðvuðust tímabundið. Það olli aftur greiðsluerfiðleikum íslenskra banka sem voru með stór [[kúlulán]] á gjalddaga og gátu nú ekki endurfjármagnað þau með nýjum lánum. [[Glitnir banki]] var fyrstur íslensku bankanna sem lenti í erfiðleikum og hratt af stað atburðarás sem leiddi til [[Bankahrunið á Íslandi|gjaldþrots allra þriggja stærstu íslensku bankanna]] og setningu [[neyðarlögin|neyðarlaga]] 6. október 2008. Af því tilefni ávarpaði forsætisráðherra, [[Geir H. Haarde]], landsmenn í beinni útsendingu í sjónvarpi og útvarpi: {{tilvitnun2|Á hinum pólitíska vettvangi, jafnt sem annars staðar, er mikilvægt að slíðra sverðin við þessar aðstæður. Miklu skiptir að við sýnum bæði stillingu og yfirvegun þá erfiðu daga sem nú fara í hönd, látum ekki hugfallast og styðjum hvert annað með ráðum og dáð. Á þann hátt, með íslenska bjartsýni, æðruleysi og samstöðu að vopni, munum við standa storminn af okkur. Guð blessi Ísland.|höfundur=Geir H. Haarde (6. október 2008)}} Setning neyðarlaganna og ávarp forsætisráðherra gerðu almenningi á Íslandi ljóst að fjármálakerfið væri að hrynja með [[Efnahagskreppan á Íslandi 2008-2011|alvarlegum afleiðingum]] fyrir íslenskt efnahagslíf. === Samstöðutónleikar á Austurvelli, 8. október 2008 === Tveimur dögum eftir setningu neyðarlaganna, eða þann 8. október 2008, boðaði [[Bubbi Morthens]] til samstöðutónleika á [[Austurvöllur|Austurvelli]] um hádegið undir yfirskriftinni „Krónan er fallin“.<ref>{{tímarit.is|3634868|Bubbi þjappaði saman þjóðinni|blað=24 stundir|útgáfudagsetning=9. október 2008|blaðsíða=30}}</ref><ref>{{tímarit.is|4201399|Ládeyða á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=9.10.2008|blaðsíða=42}}</ref> Um 1000-1500 manns mættu og allt gekk vel fyrir sig.<ref name=":2" /> Mikið var um fjölskyldufólk með börn, og margir að maula á nesti á meðan tónleikunum stóð. Hljómsveitin [[Buff (hljómsveit)|Buff]] lék með Bubba auk þess sem rapparinn [[Poetrix]] kom fram. Bubbi flutti meðal annars nýtt lag sem hann hafði samið kvöldið áður og hét „Ein stór fjölskylda“. Lagið samdi hann fyrir þennan samstöðufund, en það var frumflutt á [[Rás 2]] um morguninn og svo stuttu síðar á [[Bylgjan|Bylgjunni]]. === Fyrstu mótmælin, 10. október 2008 === Fjórum dögum eftir setningu neyðarlaganna, eða föstudaginn 10. október, var boðað til fyrstu mótmælanna á samskiptamiðlinum [[Facebook]] vegna þess ástands sem skapast hefði við fall bankanna. Fólk var hvatt til að mæta á [[Arnarhóll|Arnarhól]] til að krefjast þess að [[Davíð Oddsson]] seðlabankastjóri segði af sér.<ref name=":0">{{cite book|author=Stefán Gunnar Sveinsson|year=2013|title=Búsáhaldabyltingin: Sjálfsprottin eða skipulögð?|location=Reykjavík|publisher=Almenna bókafélagið}}</ref> Samkvæmt frétt [[Reuters]]-fréttastofunnar mættu um 200 manns á mótmælin.<ref name=":0" /> Síðar færðu mótmælendur sig að [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankanum]]. Allt gekk vel fyrir sig á meðan mótmælunum stóð.<ref name=":2">{{cite report|author=Geir Jón Þórisson|date=30. júní 2012|title=Samantekt á skipulagi lögreglu við mótmælin 2008 til 2011|url=https://rafhladan.is/handle/10802/11046|publisher=Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu}}</ref> Nokkrir mótmælendur urðu ósáttir við það þegar einn úr þeirra hópi fór að syngja „[[Internationalinn]]“ (alþjóðlegt baráttulag [[kommúnismi|kommúnista]]). Sumir létu sig hverfa í kjölfarið þar sem þeir töldu mótmælin vera orðin „of rauð“.<ref name=":0" /> Skipuleggjendum var í kjölfarið ráðlagt að hafa meiri fyrirvara á mótmælunum, sleppa „Nallanum“ og kaupa almennilegt [[gjallarhorn]].<ref name=":0" /> === Samstöðufundur á Ingólfstorgi, 17. október 2008 === Þann 17. október 2008 hélt leikarinn [[Karl Ágúst Úlfsson]] samstöðufund á [[Ingólfstorg]]i. Þetta voru ekki mótmæli heldur [[trommuhringur]] til að sýna að þegar hver og einn leggur fram það sem hann hefur fram að færa þá ná allir að spila saman.<ref name="havadi">{{cite journal|author=Njörður Sigurjónsson|year=2015|title=Hávaði búsáhaldabyltingarinnar|journal=Ritið|volume=15|number=3|pages=137-159|url=https://timarit.is/page/6565669?iabr=on}}</ref> Honum fannst þjóðin þurfa mest á því að halda á þessum erfiðu tímum, að finna að við eigum öll hagsmuna að gæta og að allir þyrftu að leggjast á eitt til að komast á réttan kjöl. Karl Ágúst stóð að samstöðufundinum ásamt fyrirtækinu Practical.<ref>{{Tímarit.is|4008901|Trommað í takt|útgáfudagsetning=18. október 2008|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=1}}</ref> === Annar mótmælafundur, 18. október 2008 === Annar mótmælafundurinn var boðaður klukkan 3, laugardaginn 18. október 2008. Þessi fundur var mun betur skipulagður en sá fyrsti og notaðist við hljóðkerfi og lítið færanlegt svið sem [[Reykjavíkurborg]] útvegaði og komið var fyrir við [[Landsímahúsið]] á [[Austurvöllur|Austurvelli]], líkt og á samstöðutónleikum Bubba 10 dögum fyrr. Aðstandendur voru Hörður Torfason, Kolfinna Baldvinsdóttir, [[Dr. Gunni]] og Andri Sigurðsson. Líkt og á fyrsta fundinum var helsta krafan afsögn seðlabankastjóra. Ræðumenn á fundinum voru [[Þráinn Bertelsson]], rithöfundur,<ref>[http://www.youtube.com/watch?v=RB13PYRcVvE YouTube: Ræða Þráins Bertilssonar 18. október, 2008]</ref> [[Þorvaldur Gylfason]], prófessor við Háskóla Íslands,<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2008/10/thg181008.pdf Raddir fólksins: Ræða - Þorvaldur Gylfason 18. október, 2008.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> [[Ragnheiður Gestsdóttir]], rithöfundur, [[Biggi Veira|Birgir Þórarinsson]], tölvunarfræðingur og tónlistarmaður, og Kolfinna Baldvinsdóttir, fjölmiðlakona. <gallery> Image:W02 Hördur Torfason Organizer.JPG|Hörður Torfason Image:W02 Protesters 07933.JPG Image:W02 Protesters Auturvöllur 07942.JPG Image:W02 Collection 07946.JPG Image:W02 Austurvöllur 07957s.JPG </gallery> === Þriðji mótmælafundur, 25. október 2008 === Þriðji mótmælafundurinn var haldinn laugardaginn 25. október 2008. Nokkur fjöldi safnaðist saman á Austurvelli þar sem [[Einar Már Guðmundsson]], rithöfundur, [[Guðmundur Gunnarsson]], formaður Rafiðnaðarsambandsins, og [[Jón Baldvin Hannibalsson]], fyrrverandi ráðherra, héldu ræður. Eftir fundinn var farið í mótmælagöngu að [[Ráðherrabústaðurinn|Ráðherrabústaðnum]] þar sem hrópað var „brennum bankana!“ um leið og fáni [[Landsbankinn|Landsbankans]] var brenndur. === Fjórði mótmælafundur, 1. nóvember 2008 === Fjórði laugardagsfundurinn var haldinn á Austurvelli laugardaginn 1. nóvember 2008. Í þetta sinn var mótmælaganga frá [[Hlemmur|Hlemmi]] yfir á Austurvöll. Fjórir vörubílar óku á undan göngunni og þeyttu flautur. [[Sturla Jónsson]], einn af forystumönnum í [[mótmæli vörubílstjóra á Íslandi 2008|mótmælum vörubílstjóra]] fyrr þetta sama ár, var einn ræðumanna. Aðrir ræðumenn voru Pétur Tyrfingsson sálfræðingur, Lárus Páll Birgisson sjúkraliði, Ernesto Ortiz veitingamaður, Óskar Ástþórsson leikskólakennari og Birgir Þórarinsson tónlistarmaður. Allt fór vel fram og var áætlaður fjöldi 1000-1500 manns.<ref>{{tímarit.is|4009688|Á annað þúsund mótmæltu|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=2.11.2008|blaðsíða=1}}</ref> Dúkka var hengd upp á hliðið í Austurstræti.<ref name=":2" /> === Fimmti mótmælafundur, 8. nóvember 2008 === [[Image:W05 Buags flag 8282.JPG|thumb|Bónusfáninn á Alþingishúsinu.]] Fimmti laugardagsfundurinn var haldinn 8. nóvember 2008. Ræðumenn voru Ragnheiður Gestsdóttir rithöfundur, Sigurbjörg Árnadóttir fyrrverandi fréttamaður RÚV í Finnlandi, Arndís Björnsdóttir kennari og Einar Már Guðmundsson rithöfundur.<ref>[http://www.youtube.com/watch?v=8nKnTc7DV8U YouTube: Ræða - Einar Már Guðmundsson 8. nóvember, 2008.]</ref> Þetta voru fjölmennustu mótmælin til þessa en samkvæmt lögreglu voru á fjórða þúsund manns mætt á Austurvöll þar sem mótmælin höfðu verið boðuð.<ref name=":2" /> Skömmu eftir að mótmælin hófust klifraði mótmælandi ([[Haukur Hilmarsson]]) upp á þak [[Alþingishúsið|Alþingishússins]] og dró [[Bónus (verslun)|Bónus]]fána að húni á fánastöng hússins. Lögreglumenn fóru á bak við húsið til að gæta að honum og nokkur fjöldi mótmælanda safnaðist þar saman í kjölfarið. Þegar fánamaðurinn kom niður reyndi lögregla að handtaka hann, en mótmælendur komu í veg fyrir það og hann slapp. Mótmælin færðust þá aftur inn á Austurvöll þar sem mótmælendur köstuðu skyri og eggjum í Alþingishúsið. Talsverður hiti var í fólki og átti lögreglan á köflum í basli með að halda aftur af mótmælendum.<ref name=":2" /><ref>{{tímarit.is|4010083|Á fjórða þúsund mótmælti|blað=Vísir|útgáfudagsetning=9. nóvember 2008|blaðsíða=4}}</ref> Frásagnir af ástandinu þennan dag voru mismunandi. Daníel Sigurbjörnsson sagði í viðtali í ''[[Morgunblaðið|Morgunblaðinu]]'' 10. nóvember:<blockquote>„Ástandið var mun alvarlegra í portinu en fjölmiðlar hafa sagt frá. Lögreglumenn voru þar í hættu; þeir kallaðir öllum illum nöfnum og margsinnis hótað lífláti [...] Ég fór inn í portið þegar maðurinn birtist uppi á þaki með Bónusfánann. Þegar einn lögreglumaðurinn ætlaði upp stigann gerði maður í portinu sig líklegan til að kippa honum aftur niður og það hefði valdið stórslysi. Mér tókst einhvern veginn að hindra manninn og var kallaður öllum illum nöfnum fyrir vikið og grýttur með eggjum, jógúrt og tómötum. Ástandið var mun alvarlegra en menn gera sér grein fyrir. Mér fannst öryggi mínu ógnað þrátt fyrir að hafa aðeins ætlað að taka þarna nokkrar myndir fyrir sjálfan mig.“<ref name=":4">{{tímarit.is|4203627|Margmenni við mótmæli á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|höfundur=Halldór Armand Ásgeirsson|útgáfudagsetning=10 nóvember 2008|blaðsíða=8}}</ref></blockquote> [[Ingvar Á. Þórisson]] kvikmyndagerðamaður sagði í ''Morgunblaðinu'' sama dag:<blockquote>„Sá sem strengdi upp Bónus-fánann uppskar mikið lof fyrir og í kjölfarið safnaðist fólk saman inni í portinu þar sem stiginn var. Þar voru aðeins þrír lögreglumenn. Maður heyrði seinna meir að það voru einhverjir tuddar þarna tilbúnir í slagsmál við lögregluna en ég held nú að það hafi verið lítil hætta á því að þau yrðu. Ég tel að það sé langt í að hér sjóði eitthvað upp úr.“</blockquote> Hann taldi lögregluna hafa brugðist vel við mótmælunum. „Ég var þarna fremst og fannst lögreglan bregðast hárrétt við. Þeir voru ekki með neinar brynsveitir og létu ekki æsa sig upp í neitt.“<ref name=":4" /> Á þessum mótmælum mætti [[Gunnar Már Pétursson]] myndlistarmaður í fyrsta sinn með skilti sem á stóð slagorðið „Helvítis fokking fokk!“.<ref>{{cite web|url=https://www.flickr.com/photos/johannesgunnar/3013903904/in/album-72157609177016624|author=Jói Gunnar|website=Flickr|title=Helvítis Fokking Fokk!|date=8.11.2008}}</ref> Þetta átti eftir að verða nokkurs konar einkennisslagorð Búsáhaldabyltingarinnar sem lýsti óánægju án þess að setja fram stefnu eða kröfu um breytingar. <gallery> Image:W05 Speaker Ragnheidur Gestsdottir 08323.JPG|Ragnheiður Gestsdóttir. Image:W05 Protesters Austurvöllur 08325.JPG|Mótmælendur með skilti. </gallery> === Sjötti mótmælafundur, 15. nóvember 2008. === Sjötti laugardagsfundurinn var haldinn 15. nóvember 2008. Ræðumenn voru [[Andri Snær Magnason]] rithöfundur,<ref>[http://www.youtube.com/watch?v=8Hm0yr2kmJU YouTube: Ræður: Viðar Þorsteinsson og Andri Snær 15. nóvember, 2008.]</ref> Viðar Þorsteinsson heimspekingur og [[Kristín Helga Gunnarsdóttir]] rithöfundur. [[Lúðrasveit Íslands]] undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum. Taldi lögregla að um 6000 manns hefðu mætt á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|4204103|Vaxandi styrkur mótmæla|útgáfudagsetning=17.11.2008|blaðsíða=4|blað=Morgunblaðið}}</ref> <blockquote>Mikill hiti var í fundarmönnum og ljóst að fólk krefst aðgerða. Þúsundir manna öskruðu já háum rómi þegar Hörður Torfason, tónlistarmaður og skipuleggjandi mótmælanna, spurði fólk hvort það vildi stjórn Seðlabankans burt. Sömu sögu var að segja þegar hann spurði hvort fólk vildi stjórn Fjármálaeftirlitsins, spillingaröflin og ríkisstjórnina burt. Þúsundraddað já kvað við. Rétt eins og fólk krafðist kosninga í vor með háværu já-svari.<ref>{{cite web|url=http://www.dv.is/frettir/2008/11/15/serfraedingur-i-ad-gelda-og-svaefa/|archive-url=https://vefsafn.is/is/20130502181530/http://www.dv.is/frettir/2008/11/15/serfraedingur-i-ad-gelda-og-svaefa/|website=DV.is|date=15. nóvember, 2008|title=Sérfræðingur í að gelda og svæfa|archive-date=2.5.2013}}</ref></blockquote> Eftir fundinn kastaði fólk eggjum, skyri og klósettrúllum í Alþingishúsið. Kveikt var í klósettrúllu á tröppum hússins, en lögreglan slökkti eldinn.<ref>{{tímarit.is|4010468|Kröfðust lýðræðis|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=16.11.2008|blaðsíða=6}}</ref> Um kvöldið voru vel sóttir samstöðutónleikar í [[Laugardalshöll]] þar sem íslenskt tónlistarfólk bauð til ókeypis tónleika. Meðal flytjenda voru [[Stuðmenn]], [[Buff (hljómsveit)|Buff]], [[Ný dönsk]], [[Ragnheiður Gröndal]], [[Lay Low]], [[Sálin hans Jóns míns (hljómsveit)|Sálin hans Jóns míns]], [[Baggalútur]] og [[HAM (hljómsveit)|Ham]].<ref>{{tímarit.is|4204139|Hlýleg stemning á samstöðutónleikum|útgáfudagsetning=17.11.2008|blað=Morgunblaðið|blaðsíða=40}}</ref> <gallery> image:W06 Speaker Vidar Thorsteinsson 08339.JPG|Viðar Þorsteinsson image:W06 Protesters 08361.JPG|Mótmælaskilti Image:W06 Andri Snær Magnason Speaker 08345.JPG|Andri Snær Magnason Image:W06 Protesters 08446.JPG|Mannfjöldinn á Austurvelli </gallery> === Sjöundi mótmælafundur, 22. nóvember, 2008. === Sjöundi laugardagsfundurinn var haldinn 22. nóvember 2008. Ræðumenn voru Sindri Viðarsson sagnfræðinemi, [[Katrín Oddsdóttir]] laganemi og [[Gerður Pálmadóttir]], atvinnurekandi í Hollandi. Lúðrasveit Íslands undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum og [[Hjalti Rögnvaldsson]] las baráttuljóð. <blockquote>Katrín sagði meðal annars ríkisstjórnina hafa brotið mannréttindi Íslendinga þegar skrifað var undir lánabeiðni til Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Þá væri það ekki ákvörðun þeirra Ingibjargar Sólrúnar og Geirs Haarde hvort gengið yrði til kosninga, eins og þau hafa sagt ekki tímabært. Hún lauk máli sínu með hrópunum "Góðir Íslendingar, við látum ekki kúga okkur" og uppskar mikinn fögnuð viðstaddra." <ref>{{tímarit.is|4010848|Mótmælendur gerast háværari|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=23. nóvember, 2008|blaðsíða=2}}</ref></blockquote> Eftir fundinn var aðgerðahópurinn [[Neyðarstjórn kvenna]] með gjörning þar sem styttan af Jóni Sigurðssyni var klædd í bleikan kjól.<ref>{{cite web|url=https://www.visir.is/g/2008435809d/jon-sigurdsson-klaeddur-i-kjol|title=Jón Sigurðsson klæddur í kjól|dags=22.11.2008|website=Vísir.is}}</ref> <gallery> Image:W07 Band2.JPG|Lúðrasveit Íslands leikur Image:W07 Hjalti Rögnvaldsson 08679.JPG|Ljóðalestur Hjalti Rögnvaldsson Image:W07 Protesters 8727.JPG|Mótmælendur með skilti sem á stendur „Vér mótmælum öll“ Image:W07 Katrin Oddsdottir speaker 08700.JPG|Katrín Oddsdóttir flytur erindi Image:W07 Protesters 8713.JPG|Mótmælendur </gallery> === Áhlaup á lögreglustöðina, 22. nóvember 2008 === {{aðalgrein|Áhlaupið á lögreglustöðina við Hverfisgötu 22. nóvember 2008}} Föstudaginn 21. nóvember var [[Haukur Hilmarsson]] handtekinn af lögreglunni fyrir að hafa klifrað upp í byggingarkrana í tengslum við mótmæli [[Saving Iceland]] á [[Kárahnúkavirkjun|Kárahnjúkum]] árið 2005. Margir töldu að tilgangur handtökunnar væri sá einn að taka hann úr umferð fyrir mótmælin um helgina.<ref>{{cite web|url=http://this.is/nei/?p=893|title=Lögregla tekur mótmælanda úr umferð|website=Nei.|date=22.11.2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090130162516/http://this.is/nei/?p=893|archive-date=30.1.2009}}</ref> Í ræðu sinni á laugardagsmótmælunum daginn eftir fordæmdi Hörður Torfason handtökuna og hvatti viðstadda til að fylkja liði að lögreglustöðinni á Hverfisgötu þar sem Haukur var í haldi. Milli 500 og eitt þúsund manns söfnuðust saman fyrir utan lögreglustöðina þar sem slagorðin „Út með Hauk! Inn með Geir!“ voru hrópuð. Mannfjöldinn braut sér leið í gegnum útidyr hússins, en var hrakinn frá af lögregluliði í óeirðabúningum sem beitti piparúða. Fimm þurftu að leita sér aðhlynningar á slysavarðstofu og erlendis var fjallað um atburðinn eins og óeirðir. Um klukkan 18:00 bárust þær fréttir að Hauki hefði verið sleppt úr haldi og að óþekktur aðili hefði greitt fyrir hann sektina sem hann var handtekinn fyrir að hafa ekki greitt.<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/skyringar/frettaskyringar/nr/89|author=Ásgeir H. Ingólfsson|title=Grátið eggjarauðutárum|website=Smugan|archive-url=https://vefsafn.is/is/20110106122642/http://www.smugan.is/skyringar/frettaskyringar/nr/89|archive-date=1.1.2011}}</ref><ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/11/22/fanganum_sleppt/|title=Fanganum sleppt|website=mbl.is|date=22.11.2008}}</ref> === Útifundur og borgarafundur, 24. nóvember 2008 === Mánudaginn 24. nóvember stóðu [[BSRB]] og fleiri samtök fyrir útifundi á Ingólfstorgi undir yfirskriftinni „Verjum velferðina“. Þar var borin upp vantrauststillaga á ríkisstjórnina og Alþingi og nokkrir fóru inn á þingpalla. Um 1000 manns voru á torginu og allt gekk vel fyrir sig. Um kvöldið var fjölmennur [[opinn borgarafundur]] í [[Háskólabíó]]i, en þar gekk líka allt vel fyrir sig.<ref name=":2" /> Sýnt var frá fundinum í beinni útsendingu á [[RÚV]]. Á þeim fundi mælti [[Ingibjörg Sólrún Gísladóttir]] hin fleygu orð „Þið eruð ekki þjóðin“ við lítinn fögnuð viðstaddra.<ref>{{tímarit.is|4011594|Góð vika/slæm vika|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=56|útgáfudagsetning=29.11.2008}}</ref> === Áttundi mótmælafundur, 29. nóvember 2008 === Áttundi laugardagsfundurinn var haldinn 29. nóvember 2008. Ræðumenn í þetta sinn voru [[Illugi Jökulsson]] rithöfundur,<ref>{{cite web|url=http://www.dv.is/blogg/tresmidja/2008/11/29/gerum-thad-theirra/|title=Gerum það án þeirra|website=DV.is/blogg: Ræða|author=Illugi Jökulsson|date=29.11.2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20100326161528/http://www.dv.is/blogg/tresmidja/2008/11/29/gerum-thad-theirra/|archive-date=26.3.2010}}</ref> Kristín Tómasdóttir frístundaráðgjafi, og [[Stefán Jónsson (f. 1964)|Stefán Jónsson]] leikstjóri.<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/pistlar/raedur/nr/183|title=Stefán Jónsson á Austurvelli 29. nóvember 2008|author=Stefán Jónsson|date=29.11.2008|archive-date=2008-12-04|archive-url=https://web.archive.org/web/20081204013021/http://smugan.is/pistlar/raedur/nr/183|access-date=2024-11-18|url-status=bot: unknown}}</ref> Á fimmta þúsund manns mættu á fundinn, þrátt fyrir kulda, og góð stemning var í hópnum.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/forsida/2008/11/29/segir_goda_stemningu_a_motmaelafundi/|vefsíða=mbl.is|date=29. nóvember, 2008|title=Segir góða stemningu á mótmælafundi|archive-date=6.10.2017|archive-url=https://vefsafn.is/is/20171006173230/http://www.mbl.is/frettir/forsida/2008/11/29/segir_goda_stemningu_a_motmaelafundi/}}</ref> Þátttakendum bauðst að undirrita „uppsagnarbréf“ handa völdum ráðamönnum.<ref>{{tímarit.is|4011987|Ráðamönnum sagt upp|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=30. nóvember 2008|blaðsíða=1}}</ref> === Mótmæli við Stjórnarráðið og Seðlabankann, 1. desember 2008 === [[Mynd:W08_Protesters_Arnarhóll_9424.JPG|thumb|Mótmælendur á Arnarhóli.]] Mánudaginn 1. desember 2008 (fullveldisdaginn) mætti hópur mótmælanda fyrir utan [[Stjórnarráð Íslands|Stjórnarráðið]]. [[Eva Hauksdóttir]] fór þar fremst í flokki ásamt átta manns. Hélt fólkið á svörtum og rauðum fánum. Eva Hauksdóttir fór með ýmiss konar þulur og særingar ásamt því að hópurinn kastaði kjötstykkjum á Stjórnarráðið og á grasblettinn þar fyrir framan. Eftir um hálfa klukkustund fór hópurinn í átt að [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankanum]]. Eva Hauksdóttir fór með lögreglumanni að afgreiðsluborði bankans og óskaði eftir því að fá að hitta [[Davíð Oddsson]] Seðlabankastjóra. Nokkur hópur af mótmælendum hafði komið sér fyrir í anddyrinu ásamt Evu og var farið að láta ófriðlega. [[Lögregla|Lögreglan]] vísaði fólkinu út. Í framhaldinu fór Eva til fundar við Davíð Oddson. Eftir fundinn kom [[Eva Hauksdóttir|Eva]] út með brúðu í líki Davíðs og framdi þar gjörning sem gekk út á að bera Davíð úr bankanum. Á [[Arnarhóll|Arnarhóli]] höfðu um 1000 manns safnast saman þegar mest var. Þar höfðu [[Borgarahreyfingin]] og [[Mótmælasamtökin Nýir tímar]] hvatt fólk til að koma saman á þjóðfundi um fullveldið. Síðar tók fólk að streyma þaðan að [[Seðlabanki|Seðlabankanum]]. Þegar hópurinn hafði náð áfangastað var ástandið orðið mjög eldfimt og nokkrir mótmælendur komnir á þak bankans. Margt fólk safnaðist fyrir í anddyrinu sem varð til þess að lögreglan gaf skipun um að rýma anddyrið. Þetta var gert nokkrum sinnum með litlum árangri sem varð til þess að lögreglan hótaði að nota [[Piparúði|piparúða]] á mótmælendur. Það kom þó aldrei til þess þar sem lögreglan átti samtal við mótmælendur sem töluðu um þeir vildu fara út með einhverri reisn og helst ekki fyrr en eftir einhvern tíma. Þá voru þau fyrirmæli gefin út til aðgerðahópa lögreglu að beita ekki neinni hörku við að koma mótmælendum út. Ágætlega gekk hjá lögreglu að koma fólkinu út en þó voru um 100 manns sem ekki vildu fara. Lögreglan gerði þá samkomulag við mótmælendur að ef þeir myndu bakka með sína lögreglumenn þá myndu mótmælendur fara út. Þetta gekk eftir og tókst lögreglu að rýma anddyrið án þess að til átaka kæmi.<ref name=":2" /> === Níundi mótmælafundur, 6. desember 2008 === Níundi mótmælafundurinn var haldinn laugardaginn 6. desember 2008. Ræðumenn voru [[Gerður Kristný]] rithöfundur og Jón Hreiðar Erlendsson fyrrum vörubílstjóri. Lúðrasveit Íslands undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum. Um 1500 manns sóttu fundinn, en þar boðaði Hörður Torfason upphaf „skyndiaðgerða“: <blockquote>Um 1.500 manns sóttu mótmælafund vegna efnahagsástandsins á Austurvelli í gær. Skipuleggjandi boðar til aðgerða með klukkustundar fyrirvara í vikunni. MÓTMÆLI Það er ekki nóg að halda mótmælafundi einu sinni í viku. Nú taka við skyndiaðgerðir. <ref>[http://vefblod.visir.is/index.php?s=2629&p=66525 Fréttablaðið 7. desember, 2008. Boða skyndiaðgerðir.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> Stöð 2 Kvöldfréttir.<ref>[http://vefmidlar.visir.is/?channelID=&programID=d93d6ddc-f3df-4c27-90e2-28d49738f306&mediaSourceID=fbf147c6-d35e-4e1f-afe5-83fa8b4abb8f&mediaClipID=7f98a25e-45ce-4eb3-a65a-1213e38650b5 Stöð 2 6. desember, 2008. Kvöldfréttir]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref></blockquote> Fundurinn var boðaður kl. 14:00. Fáir mættu á mótmælin í byrjun eða um 200-300 manns. [[Lögreglan á Íslandi|Lögreglan]] fylgdist með ákveðnum einstaklingum sem mest voru áberandi á mótmælunum við Seðlabankann þann 1. desember. Um klukkan 15:00 sást til tveggja pilta klifra upp á svalir fyrir ofan inngang Alþingishússins með skilti sem á stóð „Elskaðu land þitt“ og tilvísun í netslóð sem vísaði á sönglag á netinu. Eftir að þeir voru búnir að koma upp skiltinu fóru þeir niður. Stóðu mótmælin yfir til klukkan 15:31 og þegar mest var voru um 1000 manns á mótmælunum samkvæmt lögreglu. Eftir að mótmælunum lauk urðu nokkrir einstaklingar eftir á svæðinu og klukkan 16:02 kölluðu lögreglumenn lið sitt til baka en lögreglan hafði fylgst grant með mótmælunum sem fóru fram án átaka.<ref name=":2" /> Dreifimiðum var dreift á mótmælunum þar sem boðað var til nýrra mótmæla þann 8. desember á Austurvelli. Fyrirsögn dreifimiðanna var „TÍMI FYRIR AÐGERÐIR“ og stóð þar að þau mótmæli yrðu „annað stig“ í baráttu mótmælenda fyrir breytingum sem felast meðal annars í því að „raunverulega framkvæma þær ágætu hugmyndir sem fram hafa komið og hvernig megi ná fram réttlætinu. Ekki láta þig vanta, vertu með í aðgerðum gegn yfirvaldinu, vertu með í Byltingunni!“.<ref name=":2" /> === Mótmæli í Alþingishúsinu, 8. desember 2008 === {{aðalgrein|Nímenningarnir}} Mánudaginn 8. desember 2008 freistaði hópur um 30 mótmælenda þess að komast á palla Alþingis. Þingverðir og lögregla meinuðu fólkinu að komast á þingpalla. Níu úr þessum hóp voru síðar ákærð fyrir árás á sjálfræði Alþingis. Í ákæru sem þeim var birt 1. mars segir að fólkið sé ákært fyrir: <blockquote>... brot gegn valdstjórninni, almannafriði og allsherjarreglu og húsbrot með því að hafa, þann 8. desember 2008, ásamt hópi óþekktra manna, í heimildarleysi ruðst inn í Alþingishúsið við Austurvöll meðan á þingfundi stóð. ... Með háttsemi sinni rufu ákærðu friðhelgi Alþingis og starfsfrið auk þess sem öryggi Alþingis var hætta búin.<ref>{{cite web |url=http://www.rvk9.org/2010/05/21/ak%c3%a6rurnar-a-hendur-nimenningunum/ |title=rvk9.org, stuðningssíða nímenninganna. sótt 29. september 2010 |access-date=2010-10-01 |archive-date=2011-02-01 |archive-url=https://web.archive.org/web/20110201050856/http://www.rvk9.org/2010/05/21/ak%C3%A6rurnar-a-hendur-nimenningunum/ |url-status=dead }}</ref></blockquote> Tveir mótmælendanna komust upp á áhorfendapalla Alþingis, Snorri Páll Jónsson Úlfhildarson og óþekkt kona. Áður en hann var dreginn niður náði Snorri að hrópa af pöllunum: {{tilvitnun2|Þetta hús þjónar ekki tilgangi sínum lengur, drullið ykkur út.<ref>{{cite web|url=http://attac.is/index.php?option=com_content&view=article&id=109:raeea-solveigar-jonsdottur-a-austurvelli-15-mai-2010|website=attac.is|title=Ég ákæri ykkur. Ræða Sólveigar Jónsdóttur á Austurvelli 15. maí 2010|author=Sólveig Jónsdóttir|date=15. maí 2010|access-date=2010-10-01|archive-date=2016-03-05|archive-url=https://web.archive.org/web/20160305102100/http://attac.is/index.php?option=com_content&view=article&id=109:raeea-solveigar-jonsdottur-a-austurvelli-15-mai-2010|url-status=dead}}</ref>}} Hópur sem kallaði sig „Aðgerð Aðgerð“ lýsti yfir ábyrgð á aðgerðunum. Til nokkurra átaka kom fyrir utan þinghúsið þegar félagar hinna handteknu reyndu að frelsa þá úr klóm lögreglu. Lögreglan var með sérstakan viðbúnað á lögreglustöðinni við Hverfisgötu af ótta við sams konar umsátursástand og 22. nóvember. Ekki kom þó til þess.<ref>{{tímarit.is|6449496|„Út, út, drullið ykkur út“|blað=DV|útgáfudagsetning=9.12.2008|blaðsíða=8|höfundur=Atli Már Gylfason}}</ref> === Mótmæli við Ráðherrabústaðinn, 9. desember 2008 === Nokkrir tugir manns komu saman við [[Ráðherrabústaðurinn|Ráðherrabústaðinn]] við [[Tjarnargata|Tjarnargötu]] til að mótmæla ríkisstjórnarfundi sem þar fór fram, þriðjudaginn 9. desember. Hópurinn stillti sér upp í götunni og kom þannig í veg fyrir að ráðherrarnir kæmust að húsinu frá Tjarnargötu. Ráðherrarnir gengu þá inn bakdyramegin í gegnum garðinn ofan við húsið, frá [[Suðurgata|Suðurgötu]]. Eftirfarandi tilkynning var send út vegna aðgerðarinnar: <blockquote>Pólitísk aðgerð, 9.desember 2008, við Ráðherrabústaðinn við Tjarnargötu: Við, fólkið, komum í veg fyrir inngöngu inn í Ráðherrabústaðinn við Tjarnargötu og stöðvum þar með áframhaldandi valdníðslu ráðamanna. Peningar hafa stýrt fólki á kostnað réttinda þeirra og ráðamenn og þeirra klíkur hafa hagrætt fjármagni eftir eigin hagsmunum. Sú hagræðing hefur ekki skilað sér í réttlátu samfélagi, réttlátum heimi. Tími aðgerða er runninn upp, því réttlátt samfélag er ekki einungis mögulegt, heldur er það skylda okkar að berjast fyrir því!<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/frettir/frettir/nr/290|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090220132513/www.smugan.is/frettir/frettir/nr/290|archive-date=20.2.2009|title=Ráðherrum varnað inngöngu|website=Smugan|date=9. desember 2008}}</ref></blockquote> Tveir voru handteknir fyrir að hlýða ekki tilmælum lögreglu.<ref>{{cite web|url=http://logregla.is/displayer.asp?cat_id=1040&module_id=220&element_id=13128|title=Tveir mótmælendur handteknir|website=Lögregluvefurinn|date=9 desember 2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090424114011/http://www.logregla.is/displayer.asp?cat_id=1040&module_id=220&element_id=13128|archive-date=24.4.2009}}</ref> Í ''Morgunblaðinu'' var því slegið föstu að mótmælendur við Ráðherrabústaðinn væri sami „[h]ópur mótmælenda sem efndi til mótmæla í Alþingishúsinu [8. desember]“.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/12/09/motmaeli_vid_radherrabustadinn/|title=Mótmæli við Ráðherrabústaðinn|website=Mbl.is|date=9. desember 2008|retrieved=4. október 2010}}</ref> === Tíundi mótmælafundur, 13. desember 2008 === Tíundi laugardagsfundurinn var haldinn á Austurvelli 13. desember 2008. Um 1000 manns mættu á fundinn og sýndu samstöðu með 17 mínútna þögn í stað ræðuhalda. Á Akureyri tóku um 150 manns þátt í mótmælum undir yfirskriftinni „Virkjum lýðræðið“.<ref>{{tímarit.is|4015159|Lögreglan gaf fólki kakóbolla|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=4|útgáfudagsetning=14.12.2008}}</ref> <gallery> Image:W10 Hördur Torfason organizer 9761.JPG|Tíunda vikan og tíu útikerti við Alþingishúsið. Image:W10 Protesters 9755.JPG|Mótmælaskilti. Image:W10 Protesters 9825.JPG|Neyðarstjórn kvenna. </gallery> === Mótmæli við bankana, 17. desember 2008 === Boðuð mótmæli miðvikudaginn 17. desember áttu að hefjast kl. 9:00 við Austurvöll og þaðan átti að halda í bankana. Strax kl. 09:17 voru um 30 mótmælendur komnir inn á skrifstofur [[Landsbankinn|Landsbankans]] í [[Kirkjustræti]], flestir grímuklæddir og var óskað eftir aðstoð lögreglu við að koma þeim út. Hópurinn hélt þá í Landsbankann við [[Austurstræti]]. Þá hafði mótmælendum fjölgað í um 50 manns. Þau komu sér fyrir á 2. hæð hússins og stóð viðveran til um kl. 10:00 eða þar til ákveðið var að fara að Landsbankanum við Laugaveg 77. Þegar komið var í bankann skipti hópurinn sér í tvo minni hópa. Einn hópurinn fór á skrifstofurnar og hinn hélt til í afgreiðslusal. Eftir skamma stund yfirgáfu mótmælendur bankann og fóru á kaffihús [[Hljómalind]]ar við Laugarveg.<ref name=":2" /> Fólkið mótmælti meðal annars ráðningu [[Tryggvi Jónsson|Tryggva Jónssonar]] fyrrverandi aðstoðarforstjóra [[Baugur Group|Baugs]] til Landsbankans og hrópaði slagorðið „Borgið ykkar skuldir sjálf“.<ref>{{tímarit.is|4015405|Mótmælt í tveimur löndum|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=18.12.2008|blaðsíða=2}}</ref> Um kl. 13:00 var lögregla kölluð til vegna hóps mótmælenda á 101 Hotel við [[Hverfisgata|Hverfisgötu]] 10. Þeir biðu þar eftir [[Björgólfur Thor Björgólfsson|Björgólfi Thor Björgólfssyni]] sem var staddur á hótelinu. Mótmælendur sættust á að fara út eftir viðræður við lögreglu. Þegar mótmælendur voru komnir út gekk [[Jón Ásgeir Jóhannesson]] út af hótelinu og samkvæmt lögreglu veittust þeir að honum og reyndu að hefta för hans.<ref name="gudjonheidar" /><ref name=":2" /><ref>{{tímarit.is|4015407|Veist að Jóni Ásgeiri í gær|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=18.12.2008|blaðsíða=4}}</ref> Á bloggsíðu Guðjóns Heiðars Valgarðssonar, eins af mótmælendunum, segir hann:<blockquote>Þegar Jón Ásgeir kom út spurði ég hann hvort hann hafi stöðvað frétt [[DV]], hann veitti ekki svör og ætlaði greinilega ekki að staldra við og spjalla. Því tók ég mér snjóbolta í hönd og henti honum í smettið á Jóni. Fleiri fylgdu í kjölfarið og fékk Jón vænar gusur af snjóslugsi yfir fína jakkann sinn.<ref name="gudjonheidar">{{cite web|url=https://frussukusk.blog.is/blog/frussukusk/entry/747924/|title=Ég kastaði snjóbolta í Jón Ásgeir Jóhannesson|author=Guðjón Heiðar Valgarðsson|date=17.12.2008|website=Blog.is}}</ref></blockquote>Einnig segir hann að það hafi verið afar frelsandi að kasta snjóbolta í hann og mælti með að aðrir gerðu slíkt hið sama þegar Jón Ágeir yrði á vegi þeirra. === Ellefti mótmælafundur, 20. desember 2008 === [[Mynd:W11 Silent Protest 0073.JPG|thumb|right|Mótmælaskilti frá Neyðarstjórn kvenna.]] Á ellefta laugardagsfundinum voru aftur þögul mótmæli í ellefu mínútur. Um 500 manns mættu á mótmælin. Eftir fundinn köstuðu nokkrir mótmælendur snjó og skóm í Alþingishúsið.<ref>{{tímarit.is|4015701|Hentu skóm í Alþingishúsið|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=21.12.2008|blaðsíða=2}}</ref> Fyrirmyndin að skókastinu var atvik þar sem íraski blaðamaðurinn [[Muntadhar al-Zaidi]] kastaði skó að [[George W. Bush]] á blaðamannafundi í Bagdad sex dögum fyrr. === Tólfti mótmælafundur, 27. desember, 2008 === Tólfti laugardagsfundurinn var haldinn 27. desember 2008, á þriðja degi jóla. Lögregla taldi að um 500 hefðu mætt, en skipuleggjendur töldu það vera nær 1000.<ref>{{tímarit.is|5234896|Tólfti mótmælafundurinn á Austurvelli|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=29.12.2008|blaðsíða=4}}</ref> Ræðumenn voru [[Björn Þorsteinsson]] heimspekingur<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/ba271208.pdf Raddir fólksins: Ræða Björns Þorsteinssonar 27. des 2008.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> og [[Ragnhildur Sigurðardóttir]] sagnfræðingur.<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/ba271208.pdf Raddir fólksins: Ræða Ragnhildar Sigurðardóttur 27. des 2008]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> Mörg mótmælaskilti voru sett upp eins og [[umferðarmerki]] þar sem samningum við [[Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn|Alþjóðagjaldeyrissjóðinn]] var mótmælt og þess krafist að bankastjórum yrði vikið frá störfum.<ref>{{tímarit.is|5234917|Mótmælastaða|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=29.12.2008|blaðsíða=25}}</ref> Um 80 manns komu saman við þögul mótmæli á ráðhústorginu á Akureyri. === Kryddsíldarmótmælin, 31. desember 2008 === Nokkur hundruð manns söfnuðust saman við [[Hótel Borg]] á Austurvelli. Búist var við forystufólki stjórnmálaflokkanna í beina útsendingu á [[kryddsíld (sjónvarpsþáttur)|kryddsíld]] [[Stöð 2|Stöðvar 2]] á gamlársdag þar sem [[Sigmundur Ernir Rúnarsson]] var þáttastjórnandi. Hópur fólks fór gekk með blys frá Stjórnarráðinu á Austurvöll til að færa mótmælin nær þeim sem verið var að mótmæla.<ref name="10ar" /> Lögregla var með viðbúnað og til átaka kom við mótmælendur sem ruddu sér leið inn á hótelið og kveiktu þar í reyksprengjum og blysum.<ref name=":2" /> Lögregla beitti piparúða á mótmælendur og þurftu nokkrir að leita aðhlynningar vegna þess. Grjóti var kastað í andlit eins lögreglumanns sem kjálkabrotnaði.<ref>{{tímarit.is|4016189|Útsending Kryddsíldar rofin|útgáfudagsetning=2. janúar 2009|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=6}}</ref> Mótmælendur klipptu að lokum í sundur myndsnúru sem lá frá hótelinu að bíl fyrir utan og útsendingu var hætt. Seinna lýsti Arnar Rúnar Marteinsson varðstjóri því að það hversu mikil læti urðu þennan dag hafi komið lögreglu á óvart. Lögregla var fáliðuð þar sem meiri mannskapur hafði verið boðaður á vakt um kvöldið.<ref name="10ar">{{cite web|url=https://www.visir.is/g/20181905781d/tiu-ar-fra-hruni-sau-i-hvad-stefndi-eftir-kryddsildarmotmaelin|title=Tíu ár frá hruni: Sáu í hvað stefndi eftir Kryddsíldarmótmælin|date=1. október 2018|author=Sunna Kristín Hilmarsdóttir|website=Vísir.is}}</ref> Í skýrslu um aðgerðir lögreglu á þessum tíma kemur fram hjá ónefndum lögreglumanni sem var við störf þennan dag: <blockquote>Hluti mótmælenda á þessum tíma var vissulega góðkunningjar lögreglunnar og ungt róttækt fólk. Stór hluti var þó „venjulegir“ borgarar sem dags daglega myndu ekki taka þátt í skemmdarverkum, ofbeldi eða svívirða lögreglumenn við skyldustörf. [...] Mér virðist söguskýringin ætla að verða sú að þeir sem komu illa fram í mótmælunum og gengu of langt hafi bara verið lítill hópur góðkunningja lögreglunnar. Ekkert er fjær sanni í mínum huga.<ref name=":2" />{{rp|82}}</blockquote> === Þrettándi mótmælafundur, 3. janúar 2009 === Þrettándi laugardagsfundurinn var haldinn 3. janúar 2009 undir yfirskriftinni „Breiðfylking gegn ástandinu“.<ref>{{tímarit.is|5244935|Dagný Dimmblá sló í gegn|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=5.1.2009|blaðsíða=11}}</ref> Ræðumenn voru Halldóra Guðrún Ísleifsdóttir kennari og grafiskur hönnuður,<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/hgi030109.pdf Raddir fóklsins: Ræða Halldóru Guðrúnar Ísleifsdóttur 3. janúar, 2009.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref>, Einar Már Guðmundsson rithöfundur <ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/emg030109.pdf Raddir fólksins: Ræða Einars más Guðmundssonar 3. janúar 2009]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> og Dagný Dimmblá Jóhannsdóttir, 8 ára nemandi í Ísaksskóla.<ref>{{tímarit.is|401628|Átta ára stúlka í ræðustól|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=4. janúar 2009|blaðsíða=2}}</ref> Skipuleggjendur töldu að um 5.000 manns hefðu verið á Austurvelli, en lögregla taldi nokkuð færri.<ref>{{tímarit.is|4016280|Þúsundir á Austurvelli|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=1|útgáfudagetning=4.1.2009}}</ref> <gallery> Image:W13 Hördur Torfason organizer 0366.JPG|Hörður Torfason. Image:W13 Protesters 0394.JPG|Mótmælendur með skilti. Image:W13 Einar Már Gudmundsson speaker 0477.JPG|Einar Már Guðmundsson. Image:W13 Protesters 0412.JPG|Mótmælandi með öryggisgleraugu og öryggishjálm. Image:W13 Protesters 0434.JPG|Mótmælendur á Austurvelli. </gallery> === Fjórtándi mótmælafundur, 10. janúar 2009 === Fjórtándi laugardagsfundurinn var haldinn kl. 15:00 laugardaginn 10. janúar. Ræðumenn voru [[Þorvaldur Þorvaldsson]] trésmiður, [[Lilja Mósesdóttir]] hagfræðingur,<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/pistlar/penninn/lilja-mosesdottir/nr/574|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090130155618/www.smugan.is/pistlar/penninn/lilja-mosesdottir/nr/574|website=Smugan|date=10. janúar 2009|title=Þegar ekkert er eins og áður|author=Lilja Mósesdóttir|archive-date=30.1.2009}}</ref> og Lárus Páll Birgisson sjúkraliði.<ref>{{cite web|url=http://this.is/nei/?p=2430|website=Nei.|title=En þjóðin er þér ósammála|date=13. janúar 2009|author=Lárus Páll Birgisson|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090130154239/http://this.is/nei/?p=2430|archive-date=30.1.2009}}</ref> Skipuleggjendur töldu að um 4.000 manns hefðu mætt á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|6425368|Sandkorn|blað=DV|útgáfudagsetning=12.1.2009|blaðsíða=14}}</ref> <gallery> Image:W14 Lilla Mosesdottir speaker 0741.JPG|Lilja Mósesdóttir Image:W14 Protesters 0711.JPG|Mótmælandi með skilti með „Fjandafælu“ [[Jón lærði Guðmundsson|Jóns lærða]]. Image:W14 Protesters 0801.JPG|Horft yfir mannfjöldann á Austurvelli. Image:W14 Protesters 1063.JPG|Fánar mótmælenda. </gallery> === Fimmtándi mótmælafundur, 17. janúar 2009 === Fimmtándi laugardagsfundurinn fór fram 17. janúar 2009 kl. 15:00. Á fjórða þúsund manns mættu á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|5245740|Yfir þrjú þúsund á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=19.1.2009|blaðsíða=8}}</ref> Ræðumenn voru Svanfríður Anna Lárusdóttir, sem var atvinnulaus, og [[Gylfi Magnússon]] dósent í viðskiptafræði við Háskóla Íslands.<ref>{{cite web|url=http://www3.hi.is/%7Egylfimag/A_Austurvelli_17-1-09.pdf|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090425050335/http://www3.hi.is/%7Egylfimag/A_Austurvelli_17-1-09.pdf|title=Ræða á Austurvelli 17. janúar 2009|author=Gylfi Magnússon|date=17. janúar, 2009|website=Hi.is|archive-date=25.4.2009}}</ref> Mótmæli fóru fram á sex stöðum á landinu þennan dag: Reykjavík, Ísafirði, Akureyri, Dimmuborgum í Mývatnssveit, Selfossi og Egilsstöðum.<ref>{{cite web|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090417233855/ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item246628/|archive-date= 17.4.2009|website=Ruv.is|date=17. janúar 2009|title=Mótmælt á sex stöðum á landinu|url=http://ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item246628/}}</ref><ref>{{cite web|url=https://larahanna.blog.is/blog/larahanna/entry/774190/|author=Lára Hanna Einarsdóttir|date=18.1.2009|title=Mótmælt víða um land|website=blog.is}}</ref> Samtökin Nýjar raddir sem [[Ástþór Magnússon]] stofnaði til höfuðs Röddum fólksins, efndu til samkomu við Austurvöll sama dag klukkan 15:15. Þar áttu umræður að hefjast með stuttu ávarpi og þá átti orðið að vera laust. Lögreglan mætti á staðinn og fjarlægði sendiferðabíl og annan búnað Nýrra radda. Í framhaldi kærðu Nýjar raddir framgöngu lögreglu.<ref>{{cite web|url=http://lydveldi.blog.is/blog/lydveldi/entry/774223/|title=STJÓRNSÝSLUKÆRA vegna Lögreglunnar í Reykjavík|author=Ástþór Magnússon|website=blog.is|date=17.1.2009}}</ref> <gallery> Image:W14x Protesters 0976.JPG|Hópur heilbrigðisstarfsfólks mótmælir niðurskurði vegna Bankahrunsins. Image:W14x Protesters at Austurvöllur 0993.JPG|Mótmælaskilti þar sem má sjá skrifað „Helvítis fokking fokk!“ og „Ég er ekki þjóðin“. Image:W14x Speaker Gylfi Magnusson 1025.JPG|Gylfi Magnússon. Image:W14x Speaker Svanfridur Anna Larusdottir 1060.JPG|Svanfríður Anna Lárusdóttir. Image:W14x Protesters 1099.JPG|Súpueldhús á Austurvelli. </gallery> === Mótmæli við Alþingishúsið, 20. janúar 2009 === Þriðjudaginn 20. janúar kom Alþingi saman á ný eftir jólafrí og Raddir fólksins höfðu boðað mótmæli af því tilefni. Krafa mótmælenda var að boðað yrði til kosninga sem fyrst. Þingsetning var klukkan 13:00. Þá var hópur mótmælenda mættur á Austurvöll og fjölgaði eftir því sem leið á daginn. Mótmælendur slógu á trommur og hrópuðu slagorðið „Vanhæf ríkisstjórn“. Sturla Jónsson var með gasknúnar flautur sem gáfu frá sér mikinn hávaða.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/20/piparudi_og_handtokur/|title=Piparúði og handtökur við Alþingi|website=Mbl.is|date=20.1.2009}}</ref> Lögreglumenn í óeirðabúningum skipuðu sér framan við Alþingishúsið og í Alþingisgarðinum til að varna mótmælendum inngöngu í Alþingishúsið. Um 20 manns voru handteknir í Alþingisgarðinum og fluttir í bílakjallara Alþingis.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22324/|title=Myndskeið: Þjóðin var í Alþingisgarðinum|website=Mbl.is|date=20.1.2009}}</ref> Mótmælendur á Austurvelli hentu reyksprengjum og súrmjólk á lögregluna sem beitti bæði kylfum og piparúða á mótmælendur.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22325/|title=Myndskeið: Beittu kylfum á mótmælendur|website=Mbl.is|date=20.1.2009}}</ref> Margar rúður í Alþingishúsinu voru brotnar. Töluverður fjöldi mótmælenda hélt áfram trommuslætti eftir að þingmenn hurfu úr þinghúsinu, og um sjöleytið var kveiktur bálköstur norðan við Skálann, viðbyggingu Alþingishússins.<ref name=":2" />{{rp|101}} Í blöðunum var mótmælunum lýst sem mestu mótmælum Íslandssögunnar frá 1949<ref>{{tímarit.is|5245813|Mestu mótmæli frá 1949|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=21.1.2009|blaðsíða=1}}</ref> og farið var að tala um þau sem „byltingu“.<ref>{{tímarit.is|6364164|Janúarbyltingin á Austurvelli|blað=DV|útgáfudagsetning=21.1.2009|blaðsíða=2}}</ref> Fyrr um kvöldið höfðu mótmælendur reynt að kveikja í [[Óslóartréð|Óslóartrénu]] þar sem það stóð en eldurinn hafði slokknað af sjálfu sér.<ref>{{cite web|url=http://www.visir.is/osloartred-fellt-og-brennt/article/2009276463267|title=Oslóartréð fellt og brennt|date=20.1.2009|website=Vísir.is}}</ref> Laust fyrir miðnætti gerðu nokkrir mótmælendur aðra atlögu að trénu með því að klippa á víra sem héldu því uppi. Eftir dágóða stund tókst að fella tréð. Mótmælendur drógu tréð fyrir framan Skálann á Austurvelli<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/21/osloartred_borid_a_balid/|title=Óslóartréð borið á bálið|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Gerðar voru nokkrar tilraunir til þess að kveikja í trénu en erfitt reyndist að fá það til að loga. Það hafðist þó að lokum og bálið logaði lengi þar sem mótmælendur bættu á það eldsmat af nærliggjandi byggingarsvæðum. Um tvöleytið hófu lögregla og slökkvilið að slökkva bálið og aðra elda sem mótmælendur höfðu kveikt á Austurvelli. Aðgerðum lögreglu lauk ekki fyrr en um klukkan 3 um nóttina.<ref name=":2" />{{rp|103}} Nokkrir eftirmálar urðu eftir þessi mótmæli, þar sem [[Geir Jón Þórisson]] hélt því fram í skýrslu lögreglu um mótmælin árið 2012 að þingmenn [[Vinstri græn]]na, [[Steingrímur J. Sigfússon]] og [[Álfheiður Ingadóttir]], hefðu gagnrýnt störf lögreglu í þinghúsinu þennan dag. Hann hélt því líka fram að Álfheiður hefði verið í sambandi við mótmælendur í Alþingisgarðinum fyrr um daginn með farsíma úr þinghúsinu.<ref name=":2" />{{rp|98}} Álfheiður vísaði því á bug að hún hefði stýrt mótmælunum við húsið.<ref>{{cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/alfheidur-oskar-gagna-fra-logreglu|title=Álfheiður óskar gagna frá lögreglu|date=27.2.2012|website=RÚV}}</ref> Þetta varð samt tilefni [[samsæriskenning]]ar um að mótmælin hefðu í raun ekki verið sjálfsprottin heldur skipulögð af Vinstri grænum (sem voru í stjórnarandstöðu) og hafi lyktað með eins konar [[valdarán]]i.<ref>{{cite web|url=https://www.althingi.is/altext/140/03/r29141646.sgml|author=Vigdís Hauksdóttir|title=Ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur stjórnlagaráðs að frumvarpi til stjórnarskipunarlaga|date=29.3.2012|website=Alþingi.is}}</ref><ref>{{cite web|url=https://andriki.is/2010/10/07/fimmtudagur-7-oktober-2010/|title=Fimmtudagur 7. október 2010|date=7.10.2010|website=Andríki}}</ref><ref>{{cite web|url=https://kjarninn.is/skodun/2018-09-18-rytingsstunga-nasistanna-yfirfaerd-island-ii/|author=Þorvaldur Logason|title=Rýtingsstunga nasistanna yfirfærð á Ísland II|date=20.9.2018|website=Kjarninn}}</ref> <gallery> Image:W15 Police 1445.JPG|Mótmælendur slá á fötur upp við lögreglumenn sem standa þétt upp við Alþingishúsið. Image:W15 Protesters 1231.JPG|Reykur vegna blysa og reyksprengja yfir Austurvelli. Image:W15 Protesters 1253.JPG|Lögregla ræðir við mótmælendur. Image:W15 Protesters 1807.JPG|Fólk safnast við bálköstinn um kvöldið. </gallery> === Mótmæli við Stjórnarráðið og Alþingishúsið, 21. janúar 2009 === Daginn eftir þingsetningu mættu mótmælendur á Austurvöll klukkan eitt. Jarðarför átti að vera í Dómkirkjunni klukkan 3 og mótmælendur fluttu sig því að Stjórnarráðinu þar sem mótmælin héldu áfram. Stór hópur lögreglumanna í óeirðabúnaði þurfti að aðstoða ráðherra við að komast þaðan. Mótmælendur veittust að forsætisráðherra, Geir Haarde, þegar hann steig út í ráðherrabílinn og [[Hallgrímur Helgason]] rithöfundur barði með báðum hnefum á húddið á bílnum þegar hann ók frá Stjórnarráðinu í gegnum mannþröngina um klukkan tvö.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22350/|title=Erlendir fjölmiðlar fjalla um atvikið við stjórnarráðið|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref><ref>{{cite web|url=http://news.bbc.co.uk/2/hi/europe/7843412.stm |title=Protesters hit Icelandic PM's car|date=21.1.2009|website=BBC NEWS}}</ref> Eftir það héldu mótmælin áfram nokkra stund en færðust svo aftur inn á Austurvöll. Þar var þögn meðan á jarðarförinni stóð. Dómkirkjuprestur hafði beðið mótmælendur um að hafa hljótt við kirkjuna.<ref>{{tímarit.is|5245874|Aðsúgur gerður að ráðherra|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=22.1.2009|blaðsíða=14}}</ref> Mótmælin héldu svo áfram eftir 4. Lögreglan sló skjaldborg um Alþingishúsið líkt og daginn áður og varð fyrir eggjakasti. Innan dyra hafði boðaður þingfundur hins vegar verið felldur niður. Mótmælendur reyndu að kveikja bál á nokkrum stöðum á Austurvelli en þau voru slökkt jafnharðan.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22337/|title=Myndskeið: Mótmæla aftur í dag|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Klukkan 8 um kvöldið hófst fundur Samfylkingarfélagsins í Reykjavík í [[Þjóðleikhúsið|Þjóðleikhúskjallaranum]]. Þangað hélt stór hópur mótmælenda og kveikt var bál utan við innganginn. Á fundinum ályktaði félagið að slíta bæri stjórnarsamstarfinu við Sjálfstæðisflokkinn.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/21/samthykktu_alyktun_um_stjornarslit/|title=Samþykktu ályktun um stjórnarslit|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Eftir að fundinum lauk héldu mótmælendur aftur á Austurvöll þar sem lögregla varð fyrir grjótkasti og beitti piparúða til að dreifa mannfjöldanum. Piparúðinn kláraðist um miðnætti og tók lögreglan þá til þess bragðs að sprengja [[táragas]]sprengjur í fyrsta sinn frá 1949.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/22/taragasi_beitt_a_austurvelli/|date=22. janúar, 2009|title=Táragasi beitt á Austurvelli|website=Mbl.is}}</ref> Ein örsaga frá þessu kvöldi sem er höfð eftir í bókinni ''Hrunið'' eftir [[Guðni Th. Jóhannesson|Guðna Th. Jóhannesson]] er að svissneski listaverkasafnarinn [[Francesca Thyssen-Bornemisza]] hafi haldið kvöldverðarboð fyrir íslenska myndlistarmenn á veitingastaðnum Við Tjörnina og lyktin af táragasinu borist gestum sem stóðu og drukku kampavín á svölunum.<ref>{{cite journal|author=Benedikt Jóhannesson|year=2009|journal=Skírnir|volume=183|number=2|title=Í skugga hrunsins: Ritdómar|page=519|url=https://timarit.is/gegnir/991008671949706886}}</ref> Thyssen-Bornemisza var áberandi bakhjarl íslenskrar myndlistar á þessum tíma og árin eftir hrun. Eftir að táragasinu var beitt færðu mótmælendur sig aftur að Stjórnarráðinu þar sem hópur lögreglumanna stóð fyrir framan húsið og varð fyrir töluverðu grjótkasti. Um klukkan 2 gerðist það hins vegar að hópur mótmælenda tók sér stöðu framan við lögreglumennina til að verja þá fyrir grjótkastinu og hvetja fólk til að hætta því. Eftir það róuðust mótmælin.<ref name=":2" />{{rp|120}} Næstu daga var kallað eftir því að mótmælendur sýndu andstöðu við ofbeldi með því að auðkenna sig með appelsínugulum lit (sem var vísun í [[Appelsínugula byltingin|appelsínugulu byltinguna]] í Úkraínu 2004-5).<ref>{{tímarit.is|5245941|Mótmæla ofbeldi|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=23.1.2009|blaðsíða=17}}</ref> Sjö lögreglumenn slösuðust í mótmælunum, aðallega út af grjótkasti.<ref name=":2" />{{rp|120}} <gallery> Image:W15a Protesters 1897.JPG|Mótmæli við Stjórnarráðið. Image:W15a Protesters 1919.JPG|Mótmælaskilti við Stjórnarráðið. Image:W15a Protesters 1943.JPG|Hópur mótmælenda við Stjórnarráðið. Image:W15b Protesters 2269.JPG|Lögreglumenn mynda skjaldborg við Alþingishúsið. </gallery> === Mótmæli við Alþingishúsið, 22. janúar 2009 === [[Mynd:W15c Protesters 2580.JPG|thumb|Mótmælendur slá á trommur.]] Á fimmtudeginum var mótmælt sem fyrr og trommur barðar, en mótmælin voru mun friðsamlegri en dagana tvo þar á undan. Áætlað var að 400-500 manns hefðu mætt á Austurvöll. Sumir mótmælendur færðu lögreglumönnum blóm. Ýmis samtök sem höfðu tekið þátt í mótmælunum sendu frá sér yfirlýsingar þar sem ofbeldi gegn lögreglu var fordæmt. Raddir fólksins og ýmsir aðrir hópar boðuðu hlé á mótmælum föstudags- og laugardagskvöld þar sem áfengi og mótmæli færu ekki saman.<ref>{{tímarit.is|5245940|Söngur og rósir á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=23.1.2009|blaðsíða=17}}</ref> Margir mótmælendur auðkenndu sig með appelsínugulum borðum og tóku sér sumir stöðu með lögreglu við þinghúsið. Seinna um kvöldið var lögreglumönnum í óeirðabúnaði skipt út fyrir lögreglumenn í hefðbundnum einkennisbúningi.<ref name=":2" />{{rp|128}} Mótmælin stóðu engu að síður fram yfir 11 um kvöldið. <blockquote>Þrátt fyrir meiðsl á fólki, beinbrotna mótmælendur eftir barsmíðar lögreglu, þrátt fyrir að táragasi hafi verið beitt til að sundra mótmælendum og lögreglumaður dvalið á sjúkrahúsi í skammtímalegu eftir miðvikudaginn létu mótmælendur ekki bilbug á sér finna og mættu aftur í gær, fimmtudaginn 22. janúar, til aðgerða á Austurvelli. Lögreglan virðist spila ''good cop-bad cop'' að hætti bíómynda: nú var Geir Jón á svæðinu og fór þá allt friðsamlega fram. Grímuklæddir og grímulausir höfðu hátt saman, í ró og spekt. Mótmælendur færðu lögreglumönnum blóm og heitt kakó. Einn og einn var tekinn af lögreglu, en það var að mestu gert ofstopalaust. - Nei.<ref>{{cite web|url=http://this.is/nei/?p=3221|website=Nei.|date=23. janúar 2009|title=''Good cop''-dagur á Austurvelli|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090130152753/http://this.is/nei/?p=3221|archive-date=30.1.2009|url-status=dead}}</ref></blockquote> === Sextándi mótmælafundur, 24. janúar 2009 === Sextándi laugardagsfundurinn fór fram 24. janúar klukkan 3 á vegum Radda fólksins. Ræðumenn voru [[Magnús Björn Ólafsson]] blaðamaður, [[Hildur Helga Sigurðardóttir]] blaðamaður, Jakobína Ingunn Ólafsdóttir stjórnsýslufræðingur og [[Guðmundur Andri Thorsson]] rithöfundur. Um það bil 6000 manns tóku þátt í mótmælunum.<ref>{{cite web|url=http://www.ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item247637/|title=Allt að 6000 á Austurvelli í dag|date=24.1.2009|website=RÚV|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090206120317/http://www.ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item247637/|archive-date=6.2.2009}}</ref> Samkvæmt dagbók lögreglu fóru mótmælin vel fram og mun jákvæðari andi en dagana á undan. Margir auðkenndu sig með appelsínugulum lit til að sýna andstöðu við ofbeldi. Aðgerðum lögreglu lauk fyrir 7.<ref name=":2" />{{rp|142}} <gallery> Image:W16 Drummers 02618.JPG|Trommað við Alþingishúsið. Image:W16 Thorvaldur performs 02631.JPG|[[Þorvaldur Þorvaldsson]] trésmiður syngur. Image:W16 Speaker Magnus Björn Olafsson 2682.JPG|Magnús Björn Ólafsson með appelsínugulan borða. Image:W16 Protesters 2687.JPG|Mótmælaskilti í líki umferðarskiltis. Image:W16 Protester 2729.JPG|Mótmælendur á Austurvelli. Appelsínugulur litur er áberandi. </gallery> === Stjórnarslit, 26. janúar 2009 === Föstudaginn 23. janúar hafði Geir H. Haarde, forsætisráðherra, boðað til blaðamannafundar í Valhöll þar sem hann sagði frá því að hann hefði greinst með [[krabbamein]] og hygðist segja af sér formennsku í flokknum.<ref>{{tímarit.is|5246178|Aðdragandi sögulegra slita|blað=Morgunblaðið|höfundur=Una Sighvatsdóttir|útgáfudagsetning=27.1.2009|blaðsíða=15}}</ref> Samfylkingin brást við því með tilboði um [[þjóðstjórn]] undir forsæti [[Jóhanna Sigurðardóttir|Jóhönnu Sigurðardóttur]], þáverandi félagsmálaráðherra. Þetta þótti Sjálfstæðismönnum óaðgengilegt skilyrði og töluðu um ístöðuleysi samstarfsflokksins eftir brotthvarf formannsins, [[Ingibjörg Sólrún Gísladóttir|Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur]], sem greindist með krabbamein í höfði í september 2008.<ref>{{cite web|url=http://mbl.is/mm/frettir/sjonvarp/22438/|title=Ásaka hvert annað um hroka|date=26.1.2009|website=Mbl.is}}</ref><ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/kosning/2009/01/26/sett_fram_til_ad_knyja_fram_stjornarslit/|title=Sett fram til að knýja fram stjórnarslit|date=26.1.2009|website=Mbl.is}}</ref><ref>{{tímarit.is|4020086|Deila um ástæður slitanna|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=27.1.2009|blaðsíða=8}}</ref> Sunnudaginn 25. janúar, tilkynnti þáverandi viðskiptaráðherra, [[Björgvin G. Sigurðsson]], um afsögn sína. Sama dag var tilkynnt að þáverandi forstjóri fjármálaeftirlitsins [[Jónas Fr. Jónsson]] og stjórn þess myndu segja af sér. Með þessu kvaðst Björgvin vera að axla pólitíska ábyrgð sem viðskiptaráðherra á [[Bankahrunið á Íslandi|bankahruninu]]. Mánudaginn 26. janúar sagði [[Jón Sigurðsson (f. 1941)|Jón Sigurðsson]] sig úr bankaráði Seðlabankans.<ref>{{tímarit.is|5246178|Sagði sig úr bankaráði Seðlabanka Íslands|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=27.1.2009|blaðsíða=14}}</ref> Mánudaginn 26. janúar 2009, funduðu Geir H. Haarde og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir í Alþingishúsinu. Á þeim fundi var ákveðið að slíta ríkisstjórnarsamstarfi flokkanna. Að fundi loknum gekk Geir H. Haarde á fund forseta Íslands, [[Ólafur Ragnar Grímsson|Ólafs Ragnars Grímssonar]], á [[Bessastaðir|Bessastöðum]] og baðst lausnar fyrir hönd ráðuneytis síns og ríkisstjórnarinnar.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/kosning/2009/01/26/geir_til_bessastada_klukkan_16/|title=Geir til Bessastaða klukkan 16|date=26.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Lítill hópur mótmælenda fagnaði stjórnarslitunum með trommuslætti á Austurvelli. Nokkru áður var farið að nota heitið „búsáhaldabyltingin“ um mótmælin dagana á undan og eftir stjórnarslitin festist sú orðanotkun í sessi. Dagana á eftir var mynduð [[Fyrsta ráðuneyti Jóhönnu Sigurðardóttur|minnihlutastjórn undir forsæti Jóhönnu Sigurðardóttur]] með þátttöku [[Vinstri græn]]na. [[Framsóknarflokkurinn]] féllst á að verja stjórnina falli með því skilyrði að boðað yrði til kosninga um vorið. [[Alþingiskosningar 2009]] voru svo haldnar í apríl. Eitt nýtt framboð, [[Borgarahreyfingin]], spratt beinlínis upp úr mótmælunum á Austurvelli og fékk fjóra þingmenn í kosningunum.<ref>{{tímarit.is|5249027|Borgarahreyfingin - þjóðin á þing|blað=Morgunblaðið|höfundur=Þór Saari|útgáfudagsetning=17.3.2009|blaðsíða=19}}</ref> <gallery> Image:W16a Protester 02999.JPG|Mótmælandi á Austurvelli. Image:W16a Bessastadir 03017.JPG|Sjónvarpsfólk bíður komu forsætisráðherra til Bessastaða. Image:W26a Geir H. Haarde arrives 03030.JPG|Geir H. Haarde kemur til Bessastaða. Image:W16a Resignation 3041.JPG|Geir H. Haarde tilkynnir fjölmiðlum afsögn sína. </gallery> === Sautjándi mótmælafundur, 31. janúar 2009 === Sautjándi laugardagsfundur Radda fólksins var haldinn 31. janúar og kynntur sem „sigurhátíð“.<ref>{{tímarit.is|5246507|Sautjándi mótmælafundurinn|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=2.2.2009|blaðsíða=7}}</ref> Um 2000 manns mættu á fundinn. Þjóðkórinn söng ættjarðarlög. Ræðumenn voru Viðar Hreinsson bókmenntafræðingur, [[Katrín Snæhólm Baldursdóttir]] myndlistarkona og Viðar Þorsteinsson heimspekingur. Um kvöldið voru tónleikar á skemmtistaðnum NASA við Austurvöll undir yfirskriftinni „Búsáhaldaboogie“. Þar komu fram [[Mug­i­son]], [[Sudd­en We­ather Change]], [[Reykja­vík (hljómsveit)|Reykjavík]], [[XXX Rottweilerhundar]] og [[Jeff Who]].<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/folk/frettir/2009/01/31/sigurhatid_radda_folksins_a_austurvelli/|title=Sigurhátíð Radda fólksins á Austurvelli|date=31.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> <gallery> Image:W17 Chorus of the Nation 3322.JPG|Þjóðkórinn. Image:W17 Katrin Snæholm Baldursdottir speaker 3389.JPG|Katrín Snæhólm Baldursdóttir. Image:W17 Protesters 3402.JPG|Hörður Torfason í hópi mótmælenda. </gallery> === Fleiri mótmælafundir í kjölfar Bankahrunsins === Næstu mánuði héldu laugardagsfundir áfram á vegum Radda fólksins, þótt mun færri mættu á flesta þeirra en áður. Krafa mótmælenda var að stjórn Seðlabanka Íslands myndi víkja.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/02/07/thyskir_sparifjareigendur_i_hopi_motmaelenda/|title=Þýskir sparifjáreigendur í hópi mótmælenda|date=7.2.2009|website=Mbl.is}}</ref> Þetta breyttist þegar fyrstu samningarnir vegna [[Icesave]]-reikninganna litu dagsins ljós, en fjölmenn mótmæli vegna þeirra voru sumarið 2009, meðal annars á vegum aðgerðahópsins [[InDefence]].<ref>{{tímarit.is|5260731|„Hvar er forsetinn með öll sín sambönd?“|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=14.8.2009|blaðsíða=2|höfundur=Sigurður Bogi Ævarsson}}</ref> Alls urðu laugardagsfundir Radda fólksins fleiri en 30.<ref>{{cite web|url=https://www.visir.is/g/2009495068878/raddir-folksins-a-austurvelli-i-dag|title=Raddir fólksins á Austurvelli í dag|date=20.6.2009|website=Vísir.is}}</ref> Allt árið 2010 var mótmælt vegna uppgjörs [[húsnæðislán]]a og [[gengislán]]a almennings. Þessi mótmæli náðu hámarki 4. október 2010 þegar allt að 7.000 mættu á Austurvöll,<ref name=":2" />{{rp|233}} bál voru kveikt og flugeldar sprengdir.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2010/10/04/metfjoldi_a_austurvelli/|title=Metfjöldi á Austurvelli|author=Baldur Arnarsson|date=4.10.2010|website=Mbl.is}}</ref> == Mótmælendur == Samkvæmt íslensku kosningarannsókninni sem er gerð á landsvísu eftir hverjar kosningar, sögðust 17% svarenda hafa tekið þátt í mótmælum í kjölfar Bankahrunsins og 70% sögðust hafa verið hlynnt mótmælunum.<ref>{{cite conference|title=Búsáhaldabyltingin: Pólitískt jafnræði og þátttaka almennings í mótmælum|author=Eva Heiða Önnudóttir|conference=Þjóðarspegillinn|year=2011|page=39|url=https://skemman.is/handle/1946/10251}}</ref> Rannsóknin sýndi að ekki var mikill munur á þeim sem tóku þátt og þeim sem ekki tóku þátt hvað varðar menntun og tekjur, en hvatar á borð við áhuga á stjórnmálum, að telja sig vinstra megin við miðju í stjórnmálum og að telja mikla hagsmuni vera í húfi, voru lykilástæður þátttöku. Önnur rannsókn sem var gerð á handahófskenndu 609 manna úrtaki á höfuðborgarsvæðinu sýndi að 25% eða fjórðungur íbúa tók þátt í einhverjum mótmælum á Austurvelli í janúar 2009. Mótmælin urðu vettvangur til þess að afla sér upplýsinga um Bankahrunið, efnahagsleg óvissa var áberandi og landsmenn vildu frekari skýringar.<ref name="konnun" /><ref>{{cite journal|title=Economic Crisis and Popular Protest in Iceland, January 2009: The Role of Perceived Economic Loss and Political Attitudes in Protest Participation and Support|author=Jón Gunnar Bernburg|journal=Mobilization: An International Quarterly|year=2015|volume=20|number=2|pages=231–252|doi=10.17813/1086-671X-20-2-231}}</ref> Niðurstöður sýndu að fólk sem var óánægt með lýðræðið og taldi vera spillingu í stjórnmálum, sérstaklega vinstrisinnað fólk, var mun líklegra til að mæta og taka þátt í mótmælunum.<ref name="konnun">{{cite conference|title=Hverjir tóku þátt í Búsáhaldabyltingunni?|author=Jón Gunnar Bernburg, Berglind Hólm Ragnarsdóttir, Sigrún Ólafsdóttir|conference=Þjóðarspegillinn|year=2010|url=https://skemman.is/handle/1946/6856}}</ref> Þau sem að höfðu neikvæðar væntingar um framtíðarstöðu sína og lífskjör voru 15 sinnum líklegri til að sækja mótmælin reglulega, burtséð frá því hver þáverandi lífskjör þeirra voru. Þeir landsmenn sem skilgreindu sig lengst til [[Vinstristefna|vinstri]] voru 50 sinnum líklegri til þess að mæta ítrekað á mótmælin en þeir sem skilgreindu sig lengst til [[Hægristefna|hægri]]. Vantraust á stjórnmálakerfinu hafði líka áhrif; fólk sem bar lítið traust til stjórnmálakerfisins var 6 sinnum líklegra til að mæta á mótmælin. Fólk sem taldi að það væru ójöfn tækifæri í landinu vegna spillingar var miklu líklegra til þess að taka ítrekað þátt í mótmælunum á Austurvelli. Ef hámarks- og lágmarksgildi í mælingunni eru skoðuð, voru þau sem mældust hæst 150 sinnum líklegri til þess að mæta ítrekað en þau sem mældust lægst.<ref name="konnun" /> === Mótmælendahópar, samtök og hreyfingar === Í kjölfar efnahagshrunsins urðu til hópar fólks sem hafði áhyggjur af ástandinu og vildu leggja sitt af mörkum til að freista þess að hafa áhrif. Búsáhaldabyltingin, efnahagskreppan og viðbrögð hinna ýmsu ríkisstjórna við henni, höfðu þau áhrif að fjöldi nýrra grasrótarhreyfinga og stjórnmálaflokka varð til næstu ár á eftir. * [[Raddir fólksins]] voru samtök sem vildu ná saman fólki til þess að mótmæla á friðsaman hátt. Samtökin, með [[Hörður Torfason|Hörð Torfason]] í broddi fylkingar, héldu vikuleg mótmæli á Austurvelli frá 11.október til og með 27.júní 2009 auk annarra funda þar sem fjöldi ólíkra ræðumanna kom fram. * [[Mótmælasamtökin Nýir tímar]] var undir forystu [[Kolbrún Baldvinsdóttir|Kolbrúnar Baldvinsdóttur]] og stóð að fyrstu mótmælunum ásamt Röddum fólksins, og fyrsta „þjóðfundinum“ á Arnarhóli 1. desember, ásamt [[Borgarahreyfingin|Borgarahreyfingunni]]. * [[Neyðarstjórn kvenna]] var femínískur aðgerðahópur sem var stofnaður í október 2008. Þær stóðu fyrir ýmsum aðgerðum sem voru áberandi í mótmælunum á Austurvelli. * [[Andspyrna (hreyfing)|Andspyrna]] var hreyfing anarkista sem stóð fyrir fjölbreyttum aðgerðum auk virkrar þátttöku í mótmælunum á Austurvelli. * [[Borgarahreyfingin]] - þjóðin á þing var upphaflega regnhlífarsamtök ýmissa hópa sem höfðu tekið þátt í mótmælunum. Árið 2009 var stofnaður stjórnmálaflokkur með sama nafni upp úr hreyfingunni. Merki flokksins var appelsínugul slaufa, sem var vísun í tákn andstöðu við ofbeldi í mótmælunum í desember það ár. * [[InDefence]] voru samtök sem stofnuð voru í kjölfar þess að [[ríkisstjórn Bretlands]] kyrrsetti eignir [[Landsbankinn|Landsbankans]] í Bretlandi til að tryggja innistæður breskra sparifjáreigenda 8. október 2008. Samtökin höfðu sig mest í frammi í mótmælum vegna [[Icesave]]-samninganna sumarið 2009. * [[Hagsmunasamtök heimilanna]] voru stofnuð 15.janúar 2009. Markmið þeirra var að taka á brýnum fjárhagsvanda heimilanna sem skapaðist í kjölfar efnahagshrunsins og að forða heimilunum í landinu frá ósanngjarnri eignaupptöku, óbærilegum skuldaklyfjum og upplausn. Samtökin voru áberandi í mótmælum gegn lögum um uppgjör lána árið 2010. == Aðgerðir lögreglu == [[Image:W15a Protesters 1894.JPG|thumb|Lögreglumenn í óeirðabúningum við Stjórnarráðið 21. janúar 2009.]] Lögreglan á Íslandi fékk sérhannaðan [[óeirðalögregla|óeirðabúnað]] árið 2002 í tengslum við NATO-fund á Íslandi þar sem var búist við mótmælum. Verklagsreglur um [[mannfjöldastjórnun]] voru gefnar út í apríl 2002. Ekki reyndist þörf á þeim viðbúnaði, en lögreglan ákvað að viðhalda þeirri þjálfun sem fram hafði farið og halda áfram að verða sér úti um nauðsynlegan búnað. Íslenska lögreglan þurfi lítið að beita sér vegna mótmæla fyrr en árið 2005 þegar vörubílstjórar mótmæltu olíugjöldum og sköttum. Í mars 2008 brutust aftur út [[mótmæli vörubílstjóra á Íslandi 2008|mótmæli vörubílstjóra]] þar sem óeirðabúnaður var notaður, meðal annars [[piparúði]]. Þegar bankakerfið á Íslandi hrundi var búist við því að almenningur myndi gera áhlaup á bankana og að mögulega gætu brotist út [[óeirðir]]. [[Stefán Eiríksson]] lögreglustjóri lögreglu höfuðborgarsvæðisins (LRH) kallaði saman yfirlögregluþjóna og aðstoðarlögreglustjóra sunnudaginn eftir Bankahrunið. Þar ræddu þeir meðal annars um það sem gæti komið upp; til dæmis viðbrögð almennings ef [[greiðslukort]]afyrirtæki lokuðu og mögulega seðlaþurrð hjá bönkunum. Yfirstjórn LRH ákvað að lögreglan reyndi í lengstu lög að forðast valdbeitingu við störf sín við að halda aftur af mótmælendum, heldur reyna að ræða frekar við skipuleggjendur mótmælanna. Handtökur yrðu ekki framkvæmdar nema ómögulegt væri að koma ró á mannskapinn og þá ef líkamlegu ofbeldi væri beitt gegn lögreglumönnum eða öðrum.<ref name=":2" /> === Skýrsla um aðgerðir lögreglu í mótmælunum === [[Geir Jón Þórisson]] skrifaði árið 2012 skýrsluna „Samantekt á skipulagi lögreglu við mótmælin 2008-2011“ að beiðni Stefáns Eiríkssonar. Á þessu tímabili var Geir Jón starfandi yfirlögregluþjónn og kom að undirbúningi aðgerða. Skýrslan er ein mikilvægasta heimildin um aðgerðir lögreglu í mótmælunum.<ref name=":2" /> Skýrslan rekur stefnu og ákvarðanatöku lögreglustjóra höfuðborgasvæðisins sem og samantekt á einstaka mótmælum. Í lok skýrslunnar koma svo tölfræðiupplýsingar sem sýna meðal annars fjölda lögreglumanna sem tóku þátt í starfi á vettvangi mótmælanna. Skýrslan byggist aðallega á gögnum og skráningum úr dagbók lögreglu fyrir hvern dag sem mótmæli voru. Farið var yfir umfjöllun fjölmiðla og þannig aflað upplýsinga um gagnrýni á lögregluna.<ref name=":2" /> Varðandi skipulagið kom fram að lögreglumönnum var raðað í átta manna flokka undir stjórn flokkstjóra. Fjöldi aðgerðahópa tók mið af áætluðum fjölda mótmælenda og því hvort menn töldu að átök myndu brjótast út. Fram kemur í skýrslunni að notast hafi verið við aðferðafræði mannfjöldastjórnunar. Því hafi einstaklingsframtak lögreglumanna ekki verið fyrir hendi og auðveldara að tryggja öguð og markviss vinnubrögð. Í skýrslunni kemur vel fram það mikla álag sem var á lögreglumönnum vegna mótmælanna. Þá kom líka fram að lögregla var stundum of fáliðuð og vanmat umfang væntanlegra mótmæla, til dæmis á gamlársdag 2008. Helsta tölfræði sem kom fram í skýrslunni var eftirfarandi: * Fjöldi aðgerða lögreglu vegna mótmæla sem er lýst í skýrslunni voru 138. * Samtals störfuðu 4.714 lögreglumenn í öllum mótmælunum, margir komu við sögu oftar en einu sinni. * Ætla má að heildartímafjöldi sem lögregla var við störf tengdum mótmælum hafi verið um 26.656,5 klst. * Áætlaður kostnaður LRH vegna mótmæla á fyrrgreindu tímabili er 65-70 milljónir króna. Einn mótmælenda sem nefndur er í skýrslunni, [[Eva Hauksdóttir]], óskaði eftir að fá aðgang að skýrslunni. Eftir nokkra rekistefnu kvað úrskurðarnefnd upplýsingamála upp úr með að skýrslan skyldi afhent.<ref>{{cite web|url=http://www.unu.is/urskurdir/nr/8292|title=541/2014. Úrskurður frá 8. október 2014|vefsíða=Stjórnarráð Íslands}}</ref><ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2014/10/19/eva_hauks_faer_adgang_ad_skyrslu_geirs_jons/|title=Eva Hauks fær aðgang að skýrslu Geirs Jóns|date=19.10.2014|website=Mbl.is}}</ref> Skýrslan var afhent fjölmiðlum 24. október 2014. Ein­tökin voru síðar inn­kölluð eftir að í ljós kom að hægt var að sjá afmáðan text­a. Skýrslan inniheldur viðkvæmar persónuupplýsingar um 75 einstaklinga þar sem er greint frá fjölskylduhögum, geðrænum vandamálum og stjórnmálaskoðunum. [[Persónuvernd]] óskaði í kjölfarið eftir skýringum. Í svari lögreglu kom fram að starfsmenn sem sáu um að afmá texta höfðu aðeins „almenna tölvukunnáttu“. Alls kvörtuðu fimm til Persónuverndar vegna birtingar skýrslunnar<ref>{{cite web |url=https://www.personuvernd.is/efst-a-baugi/urskurdir-og-alit/2014/greinar/nr/1873 |title=Geymd eintak |access-date=2017-03-09 |archive-date=2014-11-06 |archive-url=https://web.archive.org/web/20141106094059/http://www.personuvernd.is/efst-a-baugi/urskurdir-og-alit/2014/greinar/nr/1873 |url-status=dead }}</ref><ref>{{cite web|url=http://stundin.is/frett/geir-jon-braut-log-vid-gerd-busahaldaskyrslunnar/|title=Lögreglustjórar brutu gegn mótmælendum|author=Áslaug Karen Jóhannsdóttir|date=4.3.2015|website=Stundin}}</ref> og einn aðili kærði Geir Jón Þórisson vegna ummæla í henni.<ref>{{cite web|url=https://www.visir.is/g/2014141039872/f/f/skodanir|date=30.10.2014|title=Skýrsla Geirs Jóns: "Sýnir að lögreglan stundar forvirkar rannsóknaraðgerðir“|author=Hjörtur Hjartarson|website=Vísir.is}}</ref> == Eftirmæli == Búsáhaldabyltingin hefur þótt umdeilt viðfangsefni. Fræðimenn hafa ólíkar skoðanir, deilt um mikilvægi hennar, arfleið og afleiðingar. Hún hefur einnig verið bitbein í pólítískri umræðu á ýmsum vettvangi. === Opinber umræða === * Í maí 2012 gerð [[Árni Johnsen]] lítið úr Búsáhaldabyltingunni og sagði "Hér varð engin Búsáhaldabylting" í umræðu á Alþingi um þjóðaratkvæðagreiðslu um nýja stjórnaskrá.<ref>http://www.althingi.is/altext/140/05/r18110741.sgml</ref> * [[Egill Helgason]] bloggaði í október 2012 um Reykjavíkurbréf [[Morgunblaðið|Morgunblaðsins]] þar sem lítið var gert úr búsáhaldabyltingunni og aðdranda hennar. Hann var afar ósáttur eftir lestur bréfsins þar sem hann vildi meina að þau væri tilraun til þess að endurskrifa söguna.<ref>{{cite web |url=http://eyjan.pressan.is/silfuregils/2012/10/07/ad-endurskrifa-soguna/ |title=Geymd eintak |access-date=2017-03-18 |archive-date=2017-09-02 |archive-url=https://web.archive.org/web/20170902221640/http://eyjan.pressan.is/silfuregils/2012/10/07/ad-endurskrifa-soguna/ |url-status=dead }}</ref> * [[Una Sighvatsdóttir]] fréttamaður skrifaði grein í október 2009 á [[mbl.is]] sem bar heitið „Búsáhaldabylting í andarstlitrunum“ þar sem hún sagði frá byltingunni og stiklaði á stóru um helstu vendipunkta í atburðarrásinni sem átti sér fyrri hluta árs 2009.<ref>http://www.mbl.is/greinasafn/grein/1302856/</ref> === Bækur === Skrifaðar hafa verið þó nokkrar bækur sem fjalla um búsáhaldabyltinguna. Bækurnar eru að mörgu leiti ólíkar og fjalla um hinar ýmsu hliðar byltingarinnar þrátt fyrir að þær fjalli í grunninn um sama efni. * ''Búsáhaldabyltingin – sjálfsprottin eða skipulögð?'' kom út árið 2013 og er höfundur hennar [[Stefán Gunnar Sveinsson]] sagnfræðingur og blaðamaður. Höfundur reynir að skýra hvernig mótmælin komu til. Bókin er byggð á skýrslum og og viðtölum fremur en fræðilegum kenningum. Að lokum reynir höfundur að svara spurningunni sem varpað er fram í titli bókarinnar.<ref>http://hrunid.hi.is/sagasidferdi/busahaldabyltingin/</ref> * ''Economic Crisis and Mass Protest – The Pots and Pans Revolution in Iceland'' er bók eftir [[Jón Gunnar Bernburg]], prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands sem kom út 2016. Í bókinni skýrir höfundur frá því hvernig efnahagskreppan leiddi til fjöldamótmæla á árunum 2008 og 2009. Bókina byggir höfundur á þriggja ára rannsóknarvinnu þar sem hann tók viðtöl mótmælendur, skoðaði orðræðu í samfélaginu ásamt því að skoða gögn lögreglu. Þá eru mótmælin sett í samhengi við önnur nýleg fjöldamótmæli sem hafa átt sér stað víða um heim.<ref>https://www.routledge.com/Economic-Crisis-and-Mass-Protest-The-Pots-and-Pans-Revolution-in-Iceland/Bernburg/p/book/9781472425478</ref> * ''Útistöður'' er skrifuð af [[Margrét Tryggvadóttir|Margréti Tryggvadóttir]] bókmenntafræðingi og kom út árið 2014. Í bókinni lýsir hún eigin þáttöku í mótmælunum sem leiddu svo til setu hennar á Alþingi vorið 2009. Í bókinni er atburðarrásin rakin frá bankahruninu eins og höfundur upplifði þann tíma. Bókin er fjölbreytt og tekur á mörgum af hitamálunum í íslenskri pólitík eins og [[Icesave]] og umsókn um aðild Íslands að [[ESB]].<ref>http://hrunid.hi.is/sagasidferdi/utistodur/</ref> === Fræðigreinar === * Ingólfur V. Gíslason rannsakaði mótmælin og gaf í kjölfarið út greinina „Lögreglan og Búsáhaldabyltingin“ sem kom út árið 2014. Í greininn leitar hann skýringa á því hversu friðsamleg mótmælin voru miðað við stærðargráðu þeirra. Hann tók viðtal við 13 lögreglumenn sem stóðu vaktina í mótmælunum.<ref>{{cite journal|author=Ingólfur Gíslason|year=2014|title=Lögreglan og búsáhaldabyltingin|journal=Íslenska þjóðfélagið|volume=5|number=2|pages=5-18|url=https://vefsafn.is/is/20220121170206mp_/https://www.thjodfelagid.is/index.php/Th/article/view/66/53}}</ref> * [[Njörður Sigurjónsson]] gaf út árið 2015 greinina „Hávaði búsáhaldabyltingarinnar“ um aðferðir sem mótmælendur beittu í Búsáhaldabyltingunni. Greinin kom út í ''Ritinu - tímariti Hugvísindastofnunar''.<ref name="havadi" /> === Ýmislegt === Árið 2012 var höggmyndin „Svarta keilan, minnisvarði um borgaralega óhlýðni“ eftir spænska myndlistarmanninn [[Santiago Sierra]], sett upp á Austurvelli, gegnt Alþingishúsinu. Verkið á að minna á mikilvægi [[borgaraleg réttindi|borgaralegra réttinda]],<ref>{{cite web|url=https://safneign.listasafnreykjavikur.is/is/verk/H-153|website=Listasafn Reykjavíkur|title=Svarta keilan, minnisvarði um borgaralega óhlýðni}}</ref> en sumir hafa kosið að túlka það sem eins konar minnisvarða um Búsáhaldabyltinguna.<ref>{{tímarit.is|5777218|Svarta keilan tákn um ofbeldi á helgum stað|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=4.10.2012|blaðsíða=2}}</ref> Margir stjórnmálamenn hafa lýst sig andvíga staðsetningu verksins, meðal annars [[Sturla Böðvarsson]] sem þá var [[forseti Alþingis]] sem taldi það reist Alþingi til háðungar, og [[Bergþór Ólason]] þingmaður Miðflokksins sem taldi það merki um sundrungu.<ref>{{cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2022-06-16-svarta-keilan-er-a-rettum-stad|title=Svarta keilan er á „réttum stað“|date=16.6.2022|author=Björn Malmquist|website=RÚV}}</ref> == Tengt efni == * [[Öskra]] * [[Mótmæli 2009-2010]] == Heimildir == {{reflist}} == Tenglar == * [https://hrunid.hi.is/ Hrunið, þið munið - Ráðstefnuvefur og gagnabanki] * http://www.guardian.co.uk/world/2009/jan/22/iceland-protests-recession * http://news.bbc.co.uk/2/hi/europe/7843327.stm {{Hrunið}} [[Flokkur:Efnahagskreppan á Íslandi 2008–2009]] [[Flokkur:Mótmæli á Íslandi]] {{bots|deny=InternetArchiveBot}} 31s1rj8ezt2e8j4m4omli39gdr32fhz 1890853 1890852 2024-12-08T15:50:45Z Akigka 183 /* Mótmælendur */ 1890853 wikitext text/x-wiki {{hreingera|uppfæra, málfar, kaflaskipting, myndanotkun o.s.frv.}} [[Mynd:W15_Protesters_1217.JPG|thumb|Mótmælendur berja á dósir og pottlok á mótmælum 20. janúar 2009.]] [[Mynd:Althingi IMF protest.jpg|thumb|right|Mótmæli við Alþingishúsið í nóvember 2008. Búið er að koma fyrir skilti á svölum hússins sem á stendur „Til sölu (kr) $ 2,100.000.000“ og „IMF Selt“.]] '''Mótmælin á Íslandi í kjölfar efnahagskreppunnar 2008''', betur þekkt sem '''Búsáhaldabyltingin''', voru fjölmenn [[mótmæli]], sem hófust í kjölfar [[Bankahrunið á Íslandi|falls íslensku bankanna]] [[haust]]ið [[2008]]. Boðað var til mótmæla í sömu viku og bankarnir féllu. Í kjölfarið á þeim mótmælum var farið að skipuleggja svokallaða ''laugardagsfundi'' á [[Austurvöllur|Austurvelli]], auk annarra funda og aðgerða á meðal almennings. Mótmælin náðu hámarki í janúar 2009 og lyktaði með því að [[Annað ráðuneyti Geirs H. Haarde|ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar]] féll. Búsáhaldabyltingin er kennd við það að margir þátttakendur börðu sleifum á potta, pottlok og dósir til að skapa takt,<ref name="havadi" /> um leið og þeir sungu [[slagorð]] á borð við „vanhæf ríkisstjórn!“. Skilti með slagorðum eins og „Nýtt lýðveldi“, „Vér mótmælum öll“ og „Helvítis fokking fokk“ voru lýsandi fyrir andrúmsloftið á mótmælunum. Kröfur mótmælenda voru skýrar: stjórn [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankans]] og [[Ríkisstjórn Íslands|ríkisstjórnin]] áttu að víkja þar sem þær væru rúnar öllu trausti almennings. Tveir hópar voru áberandi við skipulagningu mótmæla í byrjun: [[Mótmælasamtökin Nýir tímar]] undir forystu [[Kolfinna Baldvinsdóttir|Kolfinnu Baldvinsdóttur]] fjölmiðlakonu og [[Raddir fólksins]] undir forystu [[Hörður Torfason|Harðar Torfasonar]] tónlistarmanns. Áherslur þessara tveggja hópa voru ólíkar þar sem Nýir tímar vildu leggja áherslu á pólitíska þáttinn á meðan Raddir fólksins voru óflokkspólitísk samtök. Þekktustu mótmælafundirnir voru laugardagsfundir Radda fólksins á Austurvelli þar sem fjöldi fólks flutti ávörp, en aðgerðir fóru fram víðar, meðal annars við [[Stjórnarráð Íslands|Stjórnarráðið]], [[Þjóðleikhúsið]] og Lögreglustöðina við Hlemm. Átök mótmælenda og [[óeirðalögregla|óeirðalögreglu]] fóru stigvaxandi eftir því sem leið á mótmælin og náðu hámarki þegar Alþingi kom saman eftir jólafrí 20. janúar 2009. == Atburðarásin == === Neyðarlögin og bankahrunið, 6. október 2008 === {{aðalgrein|Neyðarlögin}} [[Lausafjárkreppan 2007-2008]] olli því að bankar og aðrar fjármálastofnanir víða um heim urðu gjaldþrota. Stærst þessara gjaldþrota var gjaldþrot [[Lehman Brothers]] í september 2008, sem varð til þess að [[millibankalán]] stöðvuðust tímabundið. Það olli aftur greiðsluerfiðleikum íslenskra banka sem voru með stór [[kúlulán]] á gjalddaga og gátu nú ekki endurfjármagnað þau með nýjum lánum. [[Glitnir banki]] var fyrstur íslensku bankanna sem lenti í erfiðleikum og hratt af stað atburðarás sem leiddi til [[Bankahrunið á Íslandi|gjaldþrots allra þriggja stærstu íslensku bankanna]] og setningu [[neyðarlögin|neyðarlaga]] 6. október 2008. Af því tilefni ávarpaði forsætisráðherra, [[Geir H. Haarde]], landsmenn í beinni útsendingu í sjónvarpi og útvarpi: {{tilvitnun2|Á hinum pólitíska vettvangi, jafnt sem annars staðar, er mikilvægt að slíðra sverðin við þessar aðstæður. Miklu skiptir að við sýnum bæði stillingu og yfirvegun þá erfiðu daga sem nú fara í hönd, látum ekki hugfallast og styðjum hvert annað með ráðum og dáð. Á þann hátt, með íslenska bjartsýni, æðruleysi og samstöðu að vopni, munum við standa storminn af okkur. Guð blessi Ísland.|höfundur=Geir H. Haarde (6. október 2008)}} Setning neyðarlaganna og ávarp forsætisráðherra gerðu almenningi á Íslandi ljóst að fjármálakerfið væri að hrynja með [[Efnahagskreppan á Íslandi 2008-2011|alvarlegum afleiðingum]] fyrir íslenskt efnahagslíf. === Samstöðutónleikar á Austurvelli, 8. október 2008 === Tveimur dögum eftir setningu neyðarlaganna, eða þann 8. október 2008, boðaði [[Bubbi Morthens]] til samstöðutónleika á [[Austurvöllur|Austurvelli]] um hádegið undir yfirskriftinni „Krónan er fallin“.<ref>{{tímarit.is|3634868|Bubbi þjappaði saman þjóðinni|blað=24 stundir|útgáfudagsetning=9. október 2008|blaðsíða=30}}</ref><ref>{{tímarit.is|4201399|Ládeyða á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=9.10.2008|blaðsíða=42}}</ref> Um 1000-1500 manns mættu og allt gekk vel fyrir sig.<ref name=":2" /> Mikið var um fjölskyldufólk með börn, og margir að maula á nesti á meðan tónleikunum stóð. Hljómsveitin [[Buff (hljómsveit)|Buff]] lék með Bubba auk þess sem rapparinn [[Poetrix]] kom fram. Bubbi flutti meðal annars nýtt lag sem hann hafði samið kvöldið áður og hét „Ein stór fjölskylda“. Lagið samdi hann fyrir þennan samstöðufund, en það var frumflutt á [[Rás 2]] um morguninn og svo stuttu síðar á [[Bylgjan|Bylgjunni]]. === Fyrstu mótmælin, 10. október 2008 === Fjórum dögum eftir setningu neyðarlaganna, eða föstudaginn 10. október, var boðað til fyrstu mótmælanna á samskiptamiðlinum [[Facebook]] vegna þess ástands sem skapast hefði við fall bankanna. Fólk var hvatt til að mæta á [[Arnarhóll|Arnarhól]] til að krefjast þess að [[Davíð Oddsson]] seðlabankastjóri segði af sér.<ref name=":0">{{cite book|author=Stefán Gunnar Sveinsson|year=2013|title=Búsáhaldabyltingin: Sjálfsprottin eða skipulögð?|location=Reykjavík|publisher=Almenna bókafélagið}}</ref> Samkvæmt frétt [[Reuters]]-fréttastofunnar mættu um 200 manns á mótmælin.<ref name=":0" /> Síðar færðu mótmælendur sig að [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankanum]]. Allt gekk vel fyrir sig á meðan mótmælunum stóð.<ref name=":2">{{cite report|author=Geir Jón Þórisson|date=30. júní 2012|title=Samantekt á skipulagi lögreglu við mótmælin 2008 til 2011|url=https://rafhladan.is/handle/10802/11046|publisher=Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu}}</ref> Nokkrir mótmælendur urðu ósáttir við það þegar einn úr þeirra hópi fór að syngja „[[Internationalinn]]“ (alþjóðlegt baráttulag [[kommúnismi|kommúnista]]). Sumir létu sig hverfa í kjölfarið þar sem þeir töldu mótmælin vera orðin „of rauð“.<ref name=":0" /> Skipuleggjendum var í kjölfarið ráðlagt að hafa meiri fyrirvara á mótmælunum, sleppa „Nallanum“ og kaupa almennilegt [[gjallarhorn]].<ref name=":0" /> === Samstöðufundur á Ingólfstorgi, 17. október 2008 === Þann 17. október 2008 hélt leikarinn [[Karl Ágúst Úlfsson]] samstöðufund á [[Ingólfstorg]]i. Þetta voru ekki mótmæli heldur [[trommuhringur]] til að sýna að þegar hver og einn leggur fram það sem hann hefur fram að færa þá ná allir að spila saman.<ref name="havadi">{{cite journal|author=Njörður Sigurjónsson|year=2015|title=Hávaði búsáhaldabyltingarinnar|journal=Ritið|volume=15|number=3|pages=137-159|url=https://timarit.is/page/6565669?iabr=on}}</ref> Honum fannst þjóðin þurfa mest á því að halda á þessum erfiðu tímum, að finna að við eigum öll hagsmuna að gæta og að allir þyrftu að leggjast á eitt til að komast á réttan kjöl. Karl Ágúst stóð að samstöðufundinum ásamt fyrirtækinu Practical.<ref>{{Tímarit.is|4008901|Trommað í takt|útgáfudagsetning=18. október 2008|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=1}}</ref> === Annar mótmælafundur, 18. október 2008 === Annar mótmælafundurinn var boðaður klukkan 3, laugardaginn 18. október 2008. Þessi fundur var mun betur skipulagður en sá fyrsti og notaðist við hljóðkerfi og lítið færanlegt svið sem [[Reykjavíkurborg]] útvegaði og komið var fyrir við [[Landsímahúsið]] á [[Austurvöllur|Austurvelli]], líkt og á samstöðutónleikum Bubba 10 dögum fyrr. Aðstandendur voru Hörður Torfason, Kolfinna Baldvinsdóttir, [[Dr. Gunni]] og Andri Sigurðsson. Líkt og á fyrsta fundinum var helsta krafan afsögn seðlabankastjóra. Ræðumenn á fundinum voru [[Þráinn Bertelsson]], rithöfundur,<ref>[http://www.youtube.com/watch?v=RB13PYRcVvE YouTube: Ræða Þráins Bertilssonar 18. október, 2008]</ref> [[Þorvaldur Gylfason]], prófessor við Háskóla Íslands,<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2008/10/thg181008.pdf Raddir fólksins: Ræða - Þorvaldur Gylfason 18. október, 2008.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> [[Ragnheiður Gestsdóttir]], rithöfundur, [[Biggi Veira|Birgir Þórarinsson]], tölvunarfræðingur og tónlistarmaður, og Kolfinna Baldvinsdóttir, fjölmiðlakona. <gallery> Image:W02 Hördur Torfason Organizer.JPG|Hörður Torfason Image:W02 Protesters 07933.JPG Image:W02 Protesters Auturvöllur 07942.JPG Image:W02 Collection 07946.JPG Image:W02 Austurvöllur 07957s.JPG </gallery> === Þriðji mótmælafundur, 25. október 2008 === Þriðji mótmælafundurinn var haldinn laugardaginn 25. október 2008. Nokkur fjöldi safnaðist saman á Austurvelli þar sem [[Einar Már Guðmundsson]], rithöfundur, [[Guðmundur Gunnarsson]], formaður Rafiðnaðarsambandsins, og [[Jón Baldvin Hannibalsson]], fyrrverandi ráðherra, héldu ræður. Eftir fundinn var farið í mótmælagöngu að [[Ráðherrabústaðurinn|Ráðherrabústaðnum]] þar sem hrópað var „brennum bankana!“ um leið og fáni [[Landsbankinn|Landsbankans]] var brenndur. === Fjórði mótmælafundur, 1. nóvember 2008 === Fjórði laugardagsfundurinn var haldinn á Austurvelli laugardaginn 1. nóvember 2008. Í þetta sinn var mótmælaganga frá [[Hlemmur|Hlemmi]] yfir á Austurvöll. Fjórir vörubílar óku á undan göngunni og þeyttu flautur. [[Sturla Jónsson]], einn af forystumönnum í [[mótmæli vörubílstjóra á Íslandi 2008|mótmælum vörubílstjóra]] fyrr þetta sama ár, var einn ræðumanna. Aðrir ræðumenn voru Pétur Tyrfingsson sálfræðingur, Lárus Páll Birgisson sjúkraliði, Ernesto Ortiz veitingamaður, Óskar Ástþórsson leikskólakennari og Birgir Þórarinsson tónlistarmaður. Allt fór vel fram og var áætlaður fjöldi 1000-1500 manns.<ref>{{tímarit.is|4009688|Á annað þúsund mótmæltu|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=2.11.2008|blaðsíða=1}}</ref> Dúkka var hengd upp á hliðið í Austurstræti.<ref name=":2" /> === Fimmti mótmælafundur, 8. nóvember 2008 === [[Image:W05 Buags flag 8282.JPG|thumb|Bónusfáninn á Alþingishúsinu.]] Fimmti laugardagsfundurinn var haldinn 8. nóvember 2008. Ræðumenn voru Ragnheiður Gestsdóttir rithöfundur, Sigurbjörg Árnadóttir fyrrverandi fréttamaður RÚV í Finnlandi, Arndís Björnsdóttir kennari og Einar Már Guðmundsson rithöfundur.<ref>[http://www.youtube.com/watch?v=8nKnTc7DV8U YouTube: Ræða - Einar Már Guðmundsson 8. nóvember, 2008.]</ref> Þetta voru fjölmennustu mótmælin til þessa en samkvæmt lögreglu voru á fjórða þúsund manns mætt á Austurvöll þar sem mótmælin höfðu verið boðuð.<ref name=":2" /> Skömmu eftir að mótmælin hófust klifraði mótmælandi ([[Haukur Hilmarsson]]) upp á þak [[Alþingishúsið|Alþingishússins]] og dró [[Bónus (verslun)|Bónus]]fána að húni á fánastöng hússins. Lögreglumenn fóru á bak við húsið til að gæta að honum og nokkur fjöldi mótmælanda safnaðist þar saman í kjölfarið. Þegar fánamaðurinn kom niður reyndi lögregla að handtaka hann, en mótmælendur komu í veg fyrir það og hann slapp. Mótmælin færðust þá aftur inn á Austurvöll þar sem mótmælendur köstuðu skyri og eggjum í Alþingishúsið. Talsverður hiti var í fólki og átti lögreglan á köflum í basli með að halda aftur af mótmælendum.<ref name=":2" /><ref>{{tímarit.is|4010083|Á fjórða þúsund mótmælti|blað=Vísir|útgáfudagsetning=9. nóvember 2008|blaðsíða=4}}</ref> Frásagnir af ástandinu þennan dag voru mismunandi. Daníel Sigurbjörnsson sagði í viðtali í ''[[Morgunblaðið|Morgunblaðinu]]'' 10. nóvember:<blockquote>„Ástandið var mun alvarlegra í portinu en fjölmiðlar hafa sagt frá. Lögreglumenn voru þar í hættu; þeir kallaðir öllum illum nöfnum og margsinnis hótað lífláti [...] Ég fór inn í portið þegar maðurinn birtist uppi á þaki með Bónusfánann. Þegar einn lögreglumaðurinn ætlaði upp stigann gerði maður í portinu sig líklegan til að kippa honum aftur niður og það hefði valdið stórslysi. Mér tókst einhvern veginn að hindra manninn og var kallaður öllum illum nöfnum fyrir vikið og grýttur með eggjum, jógúrt og tómötum. Ástandið var mun alvarlegra en menn gera sér grein fyrir. Mér fannst öryggi mínu ógnað þrátt fyrir að hafa aðeins ætlað að taka þarna nokkrar myndir fyrir sjálfan mig.“<ref name=":4">{{tímarit.is|4203627|Margmenni við mótmæli á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|höfundur=Halldór Armand Ásgeirsson|útgáfudagsetning=10 nóvember 2008|blaðsíða=8}}</ref></blockquote> [[Ingvar Á. Þórisson]] kvikmyndagerðamaður sagði í ''Morgunblaðinu'' sama dag:<blockquote>„Sá sem strengdi upp Bónus-fánann uppskar mikið lof fyrir og í kjölfarið safnaðist fólk saman inni í portinu þar sem stiginn var. Þar voru aðeins þrír lögreglumenn. Maður heyrði seinna meir að það voru einhverjir tuddar þarna tilbúnir í slagsmál við lögregluna en ég held nú að það hafi verið lítil hætta á því að þau yrðu. Ég tel að það sé langt í að hér sjóði eitthvað upp úr.“</blockquote> Hann taldi lögregluna hafa brugðist vel við mótmælunum. „Ég var þarna fremst og fannst lögreglan bregðast hárrétt við. Þeir voru ekki með neinar brynsveitir og létu ekki æsa sig upp í neitt.“<ref name=":4" /> Á þessum mótmælum mætti [[Gunnar Már Pétursson]] myndlistarmaður í fyrsta sinn með skilti sem á stóð slagorðið „Helvítis fokking fokk!“.<ref>{{cite web|url=https://www.flickr.com/photos/johannesgunnar/3013903904/in/album-72157609177016624|author=Jói Gunnar|website=Flickr|title=Helvítis Fokking Fokk!|date=8.11.2008}}</ref> Þetta átti eftir að verða nokkurs konar einkennisslagorð Búsáhaldabyltingarinnar sem lýsti óánægju án þess að setja fram stefnu eða kröfu um breytingar. <gallery> Image:W05 Speaker Ragnheidur Gestsdottir 08323.JPG|Ragnheiður Gestsdóttir. Image:W05 Protesters Austurvöllur 08325.JPG|Mótmælendur með skilti. </gallery> === Sjötti mótmælafundur, 15. nóvember 2008. === Sjötti laugardagsfundurinn var haldinn 15. nóvember 2008. Ræðumenn voru [[Andri Snær Magnason]] rithöfundur,<ref>[http://www.youtube.com/watch?v=8Hm0yr2kmJU YouTube: Ræður: Viðar Þorsteinsson og Andri Snær 15. nóvember, 2008.]</ref> Viðar Þorsteinsson heimspekingur og [[Kristín Helga Gunnarsdóttir]] rithöfundur. [[Lúðrasveit Íslands]] undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum. Taldi lögregla að um 6000 manns hefðu mætt á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|4204103|Vaxandi styrkur mótmæla|útgáfudagsetning=17.11.2008|blaðsíða=4|blað=Morgunblaðið}}</ref> <blockquote>Mikill hiti var í fundarmönnum og ljóst að fólk krefst aðgerða. Þúsundir manna öskruðu já háum rómi þegar Hörður Torfason, tónlistarmaður og skipuleggjandi mótmælanna, spurði fólk hvort það vildi stjórn Seðlabankans burt. Sömu sögu var að segja þegar hann spurði hvort fólk vildi stjórn Fjármálaeftirlitsins, spillingaröflin og ríkisstjórnina burt. Þúsundraddað já kvað við. Rétt eins og fólk krafðist kosninga í vor með háværu já-svari.<ref>{{cite web|url=http://www.dv.is/frettir/2008/11/15/serfraedingur-i-ad-gelda-og-svaefa/|archive-url=https://vefsafn.is/is/20130502181530/http://www.dv.is/frettir/2008/11/15/serfraedingur-i-ad-gelda-og-svaefa/|website=DV.is|date=15. nóvember, 2008|title=Sérfræðingur í að gelda og svæfa|archive-date=2.5.2013}}</ref></blockquote> Eftir fundinn kastaði fólk eggjum, skyri og klósettrúllum í Alþingishúsið. Kveikt var í klósettrúllu á tröppum hússins, en lögreglan slökkti eldinn.<ref>{{tímarit.is|4010468|Kröfðust lýðræðis|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=16.11.2008|blaðsíða=6}}</ref> Um kvöldið voru vel sóttir samstöðutónleikar í [[Laugardalshöll]] þar sem íslenskt tónlistarfólk bauð til ókeypis tónleika. Meðal flytjenda voru [[Stuðmenn]], [[Buff (hljómsveit)|Buff]], [[Ný dönsk]], [[Ragnheiður Gröndal]], [[Lay Low]], [[Sálin hans Jóns míns (hljómsveit)|Sálin hans Jóns míns]], [[Baggalútur]] og [[HAM (hljómsveit)|Ham]].<ref>{{tímarit.is|4204139|Hlýleg stemning á samstöðutónleikum|útgáfudagsetning=17.11.2008|blað=Morgunblaðið|blaðsíða=40}}</ref> <gallery> image:W06 Speaker Vidar Thorsteinsson 08339.JPG|Viðar Þorsteinsson image:W06 Protesters 08361.JPG|Mótmælaskilti Image:W06 Andri Snær Magnason Speaker 08345.JPG|Andri Snær Magnason Image:W06 Protesters 08446.JPG|Mannfjöldinn á Austurvelli </gallery> === Sjöundi mótmælafundur, 22. nóvember, 2008. === Sjöundi laugardagsfundurinn var haldinn 22. nóvember 2008. Ræðumenn voru Sindri Viðarsson sagnfræðinemi, [[Katrín Oddsdóttir]] laganemi og [[Gerður Pálmadóttir]], atvinnurekandi í Hollandi. Lúðrasveit Íslands undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum og [[Hjalti Rögnvaldsson]] las baráttuljóð. <blockquote>Katrín sagði meðal annars ríkisstjórnina hafa brotið mannréttindi Íslendinga þegar skrifað var undir lánabeiðni til Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Þá væri það ekki ákvörðun þeirra Ingibjargar Sólrúnar og Geirs Haarde hvort gengið yrði til kosninga, eins og þau hafa sagt ekki tímabært. Hún lauk máli sínu með hrópunum "Góðir Íslendingar, við látum ekki kúga okkur" og uppskar mikinn fögnuð viðstaddra." <ref>{{tímarit.is|4010848|Mótmælendur gerast háværari|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=23. nóvember, 2008|blaðsíða=2}}</ref></blockquote> Eftir fundinn var aðgerðahópurinn [[Neyðarstjórn kvenna]] með gjörning þar sem styttan af Jóni Sigurðssyni var klædd í bleikan kjól.<ref>{{cite web|url=https://www.visir.is/g/2008435809d/jon-sigurdsson-klaeddur-i-kjol|title=Jón Sigurðsson klæddur í kjól|dags=22.11.2008|website=Vísir.is}}</ref> <gallery> Image:W07 Band2.JPG|Lúðrasveit Íslands leikur Image:W07 Hjalti Rögnvaldsson 08679.JPG|Ljóðalestur Hjalti Rögnvaldsson Image:W07 Protesters 8727.JPG|Mótmælendur með skilti sem á stendur „Vér mótmælum öll“ Image:W07 Katrin Oddsdottir speaker 08700.JPG|Katrín Oddsdóttir flytur erindi Image:W07 Protesters 8713.JPG|Mótmælendur </gallery> === Áhlaup á lögreglustöðina, 22. nóvember 2008 === {{aðalgrein|Áhlaupið á lögreglustöðina við Hverfisgötu 22. nóvember 2008}} Föstudaginn 21. nóvember var [[Haukur Hilmarsson]] handtekinn af lögreglunni fyrir að hafa klifrað upp í byggingarkrana í tengslum við mótmæli [[Saving Iceland]] á [[Kárahnúkavirkjun|Kárahnjúkum]] árið 2005. Margir töldu að tilgangur handtökunnar væri sá einn að taka hann úr umferð fyrir mótmælin um helgina.<ref>{{cite web|url=http://this.is/nei/?p=893|title=Lögregla tekur mótmælanda úr umferð|website=Nei.|date=22.11.2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090130162516/http://this.is/nei/?p=893|archive-date=30.1.2009}}</ref> Í ræðu sinni á laugardagsmótmælunum daginn eftir fordæmdi Hörður Torfason handtökuna og hvatti viðstadda til að fylkja liði að lögreglustöðinni á Hverfisgötu þar sem Haukur var í haldi. Milli 500 og eitt þúsund manns söfnuðust saman fyrir utan lögreglustöðina þar sem slagorðin „Út með Hauk! Inn með Geir!“ voru hrópuð. Mannfjöldinn braut sér leið í gegnum útidyr hússins, en var hrakinn frá af lögregluliði í óeirðabúningum sem beitti piparúða. Fimm þurftu að leita sér aðhlynningar á slysavarðstofu og erlendis var fjallað um atburðinn eins og óeirðir. Um klukkan 18:00 bárust þær fréttir að Hauki hefði verið sleppt úr haldi og að óþekktur aðili hefði greitt fyrir hann sektina sem hann var handtekinn fyrir að hafa ekki greitt.<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/skyringar/frettaskyringar/nr/89|author=Ásgeir H. Ingólfsson|title=Grátið eggjarauðutárum|website=Smugan|archive-url=https://vefsafn.is/is/20110106122642/http://www.smugan.is/skyringar/frettaskyringar/nr/89|archive-date=1.1.2011}}</ref><ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/11/22/fanganum_sleppt/|title=Fanganum sleppt|website=mbl.is|date=22.11.2008}}</ref> === Útifundur og borgarafundur, 24. nóvember 2008 === Mánudaginn 24. nóvember stóðu [[BSRB]] og fleiri samtök fyrir útifundi á Ingólfstorgi undir yfirskriftinni „Verjum velferðina“. Þar var borin upp vantrauststillaga á ríkisstjórnina og Alþingi og nokkrir fóru inn á þingpalla. Um 1000 manns voru á torginu og allt gekk vel fyrir sig. Um kvöldið var fjölmennur [[opinn borgarafundur]] í [[Háskólabíó]]i, en þar gekk líka allt vel fyrir sig.<ref name=":2" /> Sýnt var frá fundinum í beinni útsendingu á [[RÚV]]. Á þeim fundi mælti [[Ingibjörg Sólrún Gísladóttir]] hin fleygu orð „Þið eruð ekki þjóðin“ við lítinn fögnuð viðstaddra.<ref>{{tímarit.is|4011594|Góð vika/slæm vika|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=56|útgáfudagsetning=29.11.2008}}</ref> === Áttundi mótmælafundur, 29. nóvember 2008 === Áttundi laugardagsfundurinn var haldinn 29. nóvember 2008. Ræðumenn í þetta sinn voru [[Illugi Jökulsson]] rithöfundur,<ref>{{cite web|url=http://www.dv.is/blogg/tresmidja/2008/11/29/gerum-thad-theirra/|title=Gerum það án þeirra|website=DV.is/blogg: Ræða|author=Illugi Jökulsson|date=29.11.2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20100326161528/http://www.dv.is/blogg/tresmidja/2008/11/29/gerum-thad-theirra/|archive-date=26.3.2010}}</ref> Kristín Tómasdóttir frístundaráðgjafi, og [[Stefán Jónsson (f. 1964)|Stefán Jónsson]] leikstjóri.<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/pistlar/raedur/nr/183|title=Stefán Jónsson á Austurvelli 29. nóvember 2008|author=Stefán Jónsson|date=29.11.2008|archive-date=2008-12-04|archive-url=https://web.archive.org/web/20081204013021/http://smugan.is/pistlar/raedur/nr/183|access-date=2024-11-18|url-status=bot: unknown}}</ref> Á fimmta þúsund manns mættu á fundinn, þrátt fyrir kulda, og góð stemning var í hópnum.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/forsida/2008/11/29/segir_goda_stemningu_a_motmaelafundi/|vefsíða=mbl.is|date=29. nóvember, 2008|title=Segir góða stemningu á mótmælafundi|archive-date=6.10.2017|archive-url=https://vefsafn.is/is/20171006173230/http://www.mbl.is/frettir/forsida/2008/11/29/segir_goda_stemningu_a_motmaelafundi/}}</ref> Þátttakendum bauðst að undirrita „uppsagnarbréf“ handa völdum ráðamönnum.<ref>{{tímarit.is|4011987|Ráðamönnum sagt upp|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=30. nóvember 2008|blaðsíða=1}}</ref> === Mótmæli við Stjórnarráðið og Seðlabankann, 1. desember 2008 === [[Mynd:W08_Protesters_Arnarhóll_9424.JPG|thumb|Mótmælendur á Arnarhóli.]] Mánudaginn 1. desember 2008 (fullveldisdaginn) mætti hópur mótmælanda fyrir utan [[Stjórnarráð Íslands|Stjórnarráðið]]. [[Eva Hauksdóttir]] fór þar fremst í flokki ásamt átta manns. Hélt fólkið á svörtum og rauðum fánum. Eva Hauksdóttir fór með ýmiss konar þulur og særingar ásamt því að hópurinn kastaði kjötstykkjum á Stjórnarráðið og á grasblettinn þar fyrir framan. Eftir um hálfa klukkustund fór hópurinn í átt að [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankanum]]. Eva Hauksdóttir fór með lögreglumanni að afgreiðsluborði bankans og óskaði eftir því að fá að hitta [[Davíð Oddsson]] Seðlabankastjóra. Nokkur hópur af mótmælendum hafði komið sér fyrir í anddyrinu ásamt Evu og var farið að láta ófriðlega. [[Lögregla|Lögreglan]] vísaði fólkinu út. Í framhaldinu fór Eva til fundar við Davíð Oddson. Eftir fundinn kom [[Eva Hauksdóttir|Eva]] út með brúðu í líki Davíðs og framdi þar gjörning sem gekk út á að bera Davíð úr bankanum. Á [[Arnarhóll|Arnarhóli]] höfðu um 1000 manns safnast saman þegar mest var. Þar höfðu [[Borgarahreyfingin]] og [[Mótmælasamtökin Nýir tímar]] hvatt fólk til að koma saman á þjóðfundi um fullveldið. Síðar tók fólk að streyma þaðan að [[Seðlabanki|Seðlabankanum]]. Þegar hópurinn hafði náð áfangastað var ástandið orðið mjög eldfimt og nokkrir mótmælendur komnir á þak bankans. Margt fólk safnaðist fyrir í anddyrinu sem varð til þess að lögreglan gaf skipun um að rýma anddyrið. Þetta var gert nokkrum sinnum með litlum árangri sem varð til þess að lögreglan hótaði að nota [[Piparúði|piparúða]] á mótmælendur. Það kom þó aldrei til þess þar sem lögreglan átti samtal við mótmælendur sem töluðu um þeir vildu fara út með einhverri reisn og helst ekki fyrr en eftir einhvern tíma. Þá voru þau fyrirmæli gefin út til aðgerðahópa lögreglu að beita ekki neinni hörku við að koma mótmælendum út. Ágætlega gekk hjá lögreglu að koma fólkinu út en þó voru um 100 manns sem ekki vildu fara. Lögreglan gerði þá samkomulag við mótmælendur að ef þeir myndu bakka með sína lögreglumenn þá myndu mótmælendur fara út. Þetta gekk eftir og tókst lögreglu að rýma anddyrið án þess að til átaka kæmi.<ref name=":2" /> === Níundi mótmælafundur, 6. desember 2008 === Níundi mótmælafundurinn var haldinn laugardaginn 6. desember 2008. Ræðumenn voru [[Gerður Kristný]] rithöfundur og Jón Hreiðar Erlendsson fyrrum vörubílstjóri. Lúðrasveit Íslands undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum. Um 1500 manns sóttu fundinn, en þar boðaði Hörður Torfason upphaf „skyndiaðgerða“: <blockquote>Um 1.500 manns sóttu mótmælafund vegna efnahagsástandsins á Austurvelli í gær. Skipuleggjandi boðar til aðgerða með klukkustundar fyrirvara í vikunni. MÓTMÆLI Það er ekki nóg að halda mótmælafundi einu sinni í viku. Nú taka við skyndiaðgerðir. <ref>[http://vefblod.visir.is/index.php?s=2629&p=66525 Fréttablaðið 7. desember, 2008. Boða skyndiaðgerðir.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> Stöð 2 Kvöldfréttir.<ref>[http://vefmidlar.visir.is/?channelID=&programID=d93d6ddc-f3df-4c27-90e2-28d49738f306&mediaSourceID=fbf147c6-d35e-4e1f-afe5-83fa8b4abb8f&mediaClipID=7f98a25e-45ce-4eb3-a65a-1213e38650b5 Stöð 2 6. desember, 2008. Kvöldfréttir]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref></blockquote> Fundurinn var boðaður kl. 14:00. Fáir mættu á mótmælin í byrjun eða um 200-300 manns. [[Lögreglan á Íslandi|Lögreglan]] fylgdist með ákveðnum einstaklingum sem mest voru áberandi á mótmælunum við Seðlabankann þann 1. desember. Um klukkan 15:00 sást til tveggja pilta klifra upp á svalir fyrir ofan inngang Alþingishússins með skilti sem á stóð „Elskaðu land þitt“ og tilvísun í netslóð sem vísaði á sönglag á netinu. Eftir að þeir voru búnir að koma upp skiltinu fóru þeir niður. Stóðu mótmælin yfir til klukkan 15:31 og þegar mest var voru um 1000 manns á mótmælunum samkvæmt lögreglu. Eftir að mótmælunum lauk urðu nokkrir einstaklingar eftir á svæðinu og klukkan 16:02 kölluðu lögreglumenn lið sitt til baka en lögreglan hafði fylgst grant með mótmælunum sem fóru fram án átaka.<ref name=":2" /> Dreifimiðum var dreift á mótmælunum þar sem boðað var til nýrra mótmæla þann 8. desember á Austurvelli. Fyrirsögn dreifimiðanna var „TÍMI FYRIR AÐGERÐIR“ og stóð þar að þau mótmæli yrðu „annað stig“ í baráttu mótmælenda fyrir breytingum sem felast meðal annars í því að „raunverulega framkvæma þær ágætu hugmyndir sem fram hafa komið og hvernig megi ná fram réttlætinu. Ekki láta þig vanta, vertu með í aðgerðum gegn yfirvaldinu, vertu með í Byltingunni!“.<ref name=":2" /> === Mótmæli í Alþingishúsinu, 8. desember 2008 === {{aðalgrein|Nímenningarnir}} Mánudaginn 8. desember 2008 freistaði hópur um 30 mótmælenda þess að komast á palla Alþingis. Þingverðir og lögregla meinuðu fólkinu að komast á þingpalla. Níu úr þessum hóp voru síðar ákærð fyrir árás á sjálfræði Alþingis. Í ákæru sem þeim var birt 1. mars segir að fólkið sé ákært fyrir: <blockquote>... brot gegn valdstjórninni, almannafriði og allsherjarreglu og húsbrot með því að hafa, þann 8. desember 2008, ásamt hópi óþekktra manna, í heimildarleysi ruðst inn í Alþingishúsið við Austurvöll meðan á þingfundi stóð. ... Með háttsemi sinni rufu ákærðu friðhelgi Alþingis og starfsfrið auk þess sem öryggi Alþingis var hætta búin.<ref>{{cite web |url=http://www.rvk9.org/2010/05/21/ak%c3%a6rurnar-a-hendur-nimenningunum/ |title=rvk9.org, stuðningssíða nímenninganna. sótt 29. september 2010 |access-date=2010-10-01 |archive-date=2011-02-01 |archive-url=https://web.archive.org/web/20110201050856/http://www.rvk9.org/2010/05/21/ak%C3%A6rurnar-a-hendur-nimenningunum/ |url-status=dead }}</ref></blockquote> Tveir mótmælendanna komust upp á áhorfendapalla Alþingis, Snorri Páll Jónsson Úlfhildarson og óþekkt kona. Áður en hann var dreginn niður náði Snorri að hrópa af pöllunum: {{tilvitnun2|Þetta hús þjónar ekki tilgangi sínum lengur, drullið ykkur út.<ref>{{cite web|url=http://attac.is/index.php?option=com_content&view=article&id=109:raeea-solveigar-jonsdottur-a-austurvelli-15-mai-2010|website=attac.is|title=Ég ákæri ykkur. Ræða Sólveigar Jónsdóttur á Austurvelli 15. maí 2010|author=Sólveig Jónsdóttir|date=15. maí 2010|access-date=2010-10-01|archive-date=2016-03-05|archive-url=https://web.archive.org/web/20160305102100/http://attac.is/index.php?option=com_content&view=article&id=109:raeea-solveigar-jonsdottur-a-austurvelli-15-mai-2010|url-status=dead}}</ref>}} Hópur sem kallaði sig „Aðgerð Aðgerð“ lýsti yfir ábyrgð á aðgerðunum. Til nokkurra átaka kom fyrir utan þinghúsið þegar félagar hinna handteknu reyndu að frelsa þá úr klóm lögreglu. Lögreglan var með sérstakan viðbúnað á lögreglustöðinni við Hverfisgötu af ótta við sams konar umsátursástand og 22. nóvember. Ekki kom þó til þess.<ref>{{tímarit.is|6449496|„Út, út, drullið ykkur út“|blað=DV|útgáfudagsetning=9.12.2008|blaðsíða=8|höfundur=Atli Már Gylfason}}</ref> === Mótmæli við Ráðherrabústaðinn, 9. desember 2008 === Nokkrir tugir manns komu saman við [[Ráðherrabústaðurinn|Ráðherrabústaðinn]] við [[Tjarnargata|Tjarnargötu]] til að mótmæla ríkisstjórnarfundi sem þar fór fram, þriðjudaginn 9. desember. Hópurinn stillti sér upp í götunni og kom þannig í veg fyrir að ráðherrarnir kæmust að húsinu frá Tjarnargötu. Ráðherrarnir gengu þá inn bakdyramegin í gegnum garðinn ofan við húsið, frá [[Suðurgata|Suðurgötu]]. Eftirfarandi tilkynning var send út vegna aðgerðarinnar: <blockquote>Pólitísk aðgerð, 9.desember 2008, við Ráðherrabústaðinn við Tjarnargötu: Við, fólkið, komum í veg fyrir inngöngu inn í Ráðherrabústaðinn við Tjarnargötu og stöðvum þar með áframhaldandi valdníðslu ráðamanna. Peningar hafa stýrt fólki á kostnað réttinda þeirra og ráðamenn og þeirra klíkur hafa hagrætt fjármagni eftir eigin hagsmunum. Sú hagræðing hefur ekki skilað sér í réttlátu samfélagi, réttlátum heimi. Tími aðgerða er runninn upp, því réttlátt samfélag er ekki einungis mögulegt, heldur er það skylda okkar að berjast fyrir því!<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/frettir/frettir/nr/290|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090220132513/www.smugan.is/frettir/frettir/nr/290|archive-date=20.2.2009|title=Ráðherrum varnað inngöngu|website=Smugan|date=9. desember 2008}}</ref></blockquote> Tveir voru handteknir fyrir að hlýða ekki tilmælum lögreglu.<ref>{{cite web|url=http://logregla.is/displayer.asp?cat_id=1040&module_id=220&element_id=13128|title=Tveir mótmælendur handteknir|website=Lögregluvefurinn|date=9 desember 2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090424114011/http://www.logregla.is/displayer.asp?cat_id=1040&module_id=220&element_id=13128|archive-date=24.4.2009}}</ref> Í ''Morgunblaðinu'' var því slegið föstu að mótmælendur við Ráðherrabústaðinn væri sami „[h]ópur mótmælenda sem efndi til mótmæla í Alþingishúsinu [8. desember]“.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/12/09/motmaeli_vid_radherrabustadinn/|title=Mótmæli við Ráðherrabústaðinn|website=Mbl.is|date=9. desember 2008|retrieved=4. október 2010}}</ref> === Tíundi mótmælafundur, 13. desember 2008 === Tíundi laugardagsfundurinn var haldinn á Austurvelli 13. desember 2008. Um 1000 manns mættu á fundinn og sýndu samstöðu með 17 mínútna þögn í stað ræðuhalda. Á Akureyri tóku um 150 manns þátt í mótmælum undir yfirskriftinni „Virkjum lýðræðið“.<ref>{{tímarit.is|4015159|Lögreglan gaf fólki kakóbolla|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=4|útgáfudagsetning=14.12.2008}}</ref> <gallery> Image:W10 Hördur Torfason organizer 9761.JPG|Tíunda vikan og tíu útikerti við Alþingishúsið. Image:W10 Protesters 9755.JPG|Mótmælaskilti. Image:W10 Protesters 9825.JPG|Neyðarstjórn kvenna. </gallery> === Mótmæli við bankana, 17. desember 2008 === Boðuð mótmæli miðvikudaginn 17. desember áttu að hefjast kl. 9:00 við Austurvöll og þaðan átti að halda í bankana. Strax kl. 09:17 voru um 30 mótmælendur komnir inn á skrifstofur [[Landsbankinn|Landsbankans]] í [[Kirkjustræti]], flestir grímuklæddir og var óskað eftir aðstoð lögreglu við að koma þeim út. Hópurinn hélt þá í Landsbankann við [[Austurstræti]]. Þá hafði mótmælendum fjölgað í um 50 manns. Þau komu sér fyrir á 2. hæð hússins og stóð viðveran til um kl. 10:00 eða þar til ákveðið var að fara að Landsbankanum við Laugaveg 77. Þegar komið var í bankann skipti hópurinn sér í tvo minni hópa. Einn hópurinn fór á skrifstofurnar og hinn hélt til í afgreiðslusal. Eftir skamma stund yfirgáfu mótmælendur bankann og fóru á kaffihús [[Hljómalind]]ar við Laugarveg.<ref name=":2" /> Fólkið mótmælti meðal annars ráðningu [[Tryggvi Jónsson|Tryggva Jónssonar]] fyrrverandi aðstoðarforstjóra [[Baugur Group|Baugs]] til Landsbankans og hrópaði slagorðið „Borgið ykkar skuldir sjálf“.<ref>{{tímarit.is|4015405|Mótmælt í tveimur löndum|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=18.12.2008|blaðsíða=2}}</ref> Um kl. 13:00 var lögregla kölluð til vegna hóps mótmælenda á 101 Hotel við [[Hverfisgata|Hverfisgötu]] 10. Þeir biðu þar eftir [[Björgólfur Thor Björgólfsson|Björgólfi Thor Björgólfssyni]] sem var staddur á hótelinu. Mótmælendur sættust á að fara út eftir viðræður við lögreglu. Þegar mótmælendur voru komnir út gekk [[Jón Ásgeir Jóhannesson]] út af hótelinu og samkvæmt lögreglu veittust þeir að honum og reyndu að hefta för hans.<ref name="gudjonheidar" /><ref name=":2" /><ref>{{tímarit.is|4015407|Veist að Jóni Ásgeiri í gær|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=18.12.2008|blaðsíða=4}}</ref> Á bloggsíðu Guðjóns Heiðars Valgarðssonar, eins af mótmælendunum, segir hann:<blockquote>Þegar Jón Ásgeir kom út spurði ég hann hvort hann hafi stöðvað frétt [[DV]], hann veitti ekki svör og ætlaði greinilega ekki að staldra við og spjalla. Því tók ég mér snjóbolta í hönd og henti honum í smettið á Jóni. Fleiri fylgdu í kjölfarið og fékk Jón vænar gusur af snjóslugsi yfir fína jakkann sinn.<ref name="gudjonheidar">{{cite web|url=https://frussukusk.blog.is/blog/frussukusk/entry/747924/|title=Ég kastaði snjóbolta í Jón Ásgeir Jóhannesson|author=Guðjón Heiðar Valgarðsson|date=17.12.2008|website=Blog.is}}</ref></blockquote>Einnig segir hann að það hafi verið afar frelsandi að kasta snjóbolta í hann og mælti með að aðrir gerðu slíkt hið sama þegar Jón Ágeir yrði á vegi þeirra. === Ellefti mótmælafundur, 20. desember 2008 === [[Mynd:W11 Silent Protest 0073.JPG|thumb|right|Mótmælaskilti frá Neyðarstjórn kvenna.]] Á ellefta laugardagsfundinum voru aftur þögul mótmæli í ellefu mínútur. Um 500 manns mættu á mótmælin. Eftir fundinn köstuðu nokkrir mótmælendur snjó og skóm í Alþingishúsið.<ref>{{tímarit.is|4015701|Hentu skóm í Alþingishúsið|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=21.12.2008|blaðsíða=2}}</ref> Fyrirmyndin að skókastinu var atvik þar sem íraski blaðamaðurinn [[Muntadhar al-Zaidi]] kastaði skó að [[George W. Bush]] á blaðamannafundi í Bagdad sex dögum fyrr. === Tólfti mótmælafundur, 27. desember, 2008 === Tólfti laugardagsfundurinn var haldinn 27. desember 2008, á þriðja degi jóla. Lögregla taldi að um 500 hefðu mætt, en skipuleggjendur töldu það vera nær 1000.<ref>{{tímarit.is|5234896|Tólfti mótmælafundurinn á Austurvelli|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=29.12.2008|blaðsíða=4}}</ref> Ræðumenn voru [[Björn Þorsteinsson]] heimspekingur<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/ba271208.pdf Raddir fólksins: Ræða Björns Þorsteinssonar 27. des 2008.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> og [[Ragnhildur Sigurðardóttir]] sagnfræðingur.<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/ba271208.pdf Raddir fólksins: Ræða Ragnhildar Sigurðardóttur 27. des 2008]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> Mörg mótmælaskilti voru sett upp eins og [[umferðarmerki]] þar sem samningum við [[Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn|Alþjóðagjaldeyrissjóðinn]] var mótmælt og þess krafist að bankastjórum yrði vikið frá störfum.<ref>{{tímarit.is|5234917|Mótmælastaða|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=29.12.2008|blaðsíða=25}}</ref> Um 80 manns komu saman við þögul mótmæli á ráðhústorginu á Akureyri. === Kryddsíldarmótmælin, 31. desember 2008 === Nokkur hundruð manns söfnuðust saman við [[Hótel Borg]] á Austurvelli. Búist var við forystufólki stjórnmálaflokkanna í beina útsendingu á [[kryddsíld (sjónvarpsþáttur)|kryddsíld]] [[Stöð 2|Stöðvar 2]] á gamlársdag þar sem [[Sigmundur Ernir Rúnarsson]] var þáttastjórnandi. Hópur fólks fór gekk með blys frá Stjórnarráðinu á Austurvöll til að færa mótmælin nær þeim sem verið var að mótmæla.<ref name="10ar" /> Lögregla var með viðbúnað og til átaka kom við mótmælendur sem ruddu sér leið inn á hótelið og kveiktu þar í reyksprengjum og blysum.<ref name=":2" /> Lögregla beitti piparúða á mótmælendur og þurftu nokkrir að leita aðhlynningar vegna þess. Grjóti var kastað í andlit eins lögreglumanns sem kjálkabrotnaði.<ref>{{tímarit.is|4016189|Útsending Kryddsíldar rofin|útgáfudagsetning=2. janúar 2009|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=6}}</ref> Mótmælendur klipptu að lokum í sundur myndsnúru sem lá frá hótelinu að bíl fyrir utan og útsendingu var hætt. Seinna lýsti Arnar Rúnar Marteinsson varðstjóri því að það hversu mikil læti urðu þennan dag hafi komið lögreglu á óvart. Lögregla var fáliðuð þar sem meiri mannskapur hafði verið boðaður á vakt um kvöldið.<ref name="10ar">{{cite web|url=https://www.visir.is/g/20181905781d/tiu-ar-fra-hruni-sau-i-hvad-stefndi-eftir-kryddsildarmotmaelin|title=Tíu ár frá hruni: Sáu í hvað stefndi eftir Kryddsíldarmótmælin|date=1. október 2018|author=Sunna Kristín Hilmarsdóttir|website=Vísir.is}}</ref> Í skýrslu um aðgerðir lögreglu á þessum tíma kemur fram hjá ónefndum lögreglumanni sem var við störf þennan dag: <blockquote>Hluti mótmælenda á þessum tíma var vissulega góðkunningjar lögreglunnar og ungt róttækt fólk. Stór hluti var þó „venjulegir“ borgarar sem dags daglega myndu ekki taka þátt í skemmdarverkum, ofbeldi eða svívirða lögreglumenn við skyldustörf. [...] Mér virðist söguskýringin ætla að verða sú að þeir sem komu illa fram í mótmælunum og gengu of langt hafi bara verið lítill hópur góðkunningja lögreglunnar. Ekkert er fjær sanni í mínum huga.<ref name=":2" />{{rp|82}}</blockquote> === Þrettándi mótmælafundur, 3. janúar 2009 === Þrettándi laugardagsfundurinn var haldinn 3. janúar 2009 undir yfirskriftinni „Breiðfylking gegn ástandinu“.<ref>{{tímarit.is|5244935|Dagný Dimmblá sló í gegn|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=5.1.2009|blaðsíða=11}}</ref> Ræðumenn voru Halldóra Guðrún Ísleifsdóttir kennari og grafiskur hönnuður,<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/hgi030109.pdf Raddir fóklsins: Ræða Halldóru Guðrúnar Ísleifsdóttur 3. janúar, 2009.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref>, Einar Már Guðmundsson rithöfundur <ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/emg030109.pdf Raddir fólksins: Ræða Einars más Guðmundssonar 3. janúar 2009]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> og Dagný Dimmblá Jóhannsdóttir, 8 ára nemandi í Ísaksskóla.<ref>{{tímarit.is|401628|Átta ára stúlka í ræðustól|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=4. janúar 2009|blaðsíða=2}}</ref> Skipuleggjendur töldu að um 5.000 manns hefðu verið á Austurvelli, en lögregla taldi nokkuð færri.<ref>{{tímarit.is|4016280|Þúsundir á Austurvelli|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=1|útgáfudagetning=4.1.2009}}</ref> <gallery> Image:W13 Hördur Torfason organizer 0366.JPG|Hörður Torfason. Image:W13 Protesters 0394.JPG|Mótmælendur með skilti. Image:W13 Einar Már Gudmundsson speaker 0477.JPG|Einar Már Guðmundsson. Image:W13 Protesters 0412.JPG|Mótmælandi með öryggisgleraugu og öryggishjálm. Image:W13 Protesters 0434.JPG|Mótmælendur á Austurvelli. </gallery> === Fjórtándi mótmælafundur, 10. janúar 2009 === Fjórtándi laugardagsfundurinn var haldinn kl. 15:00 laugardaginn 10. janúar. Ræðumenn voru [[Þorvaldur Þorvaldsson]] trésmiður, [[Lilja Mósesdóttir]] hagfræðingur,<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/pistlar/penninn/lilja-mosesdottir/nr/574|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090130155618/www.smugan.is/pistlar/penninn/lilja-mosesdottir/nr/574|website=Smugan|date=10. janúar 2009|title=Þegar ekkert er eins og áður|author=Lilja Mósesdóttir|archive-date=30.1.2009}}</ref> og Lárus Páll Birgisson sjúkraliði.<ref>{{cite web|url=http://this.is/nei/?p=2430|website=Nei.|title=En þjóðin er þér ósammála|date=13. janúar 2009|author=Lárus Páll Birgisson|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090130154239/http://this.is/nei/?p=2430|archive-date=30.1.2009}}</ref> Skipuleggjendur töldu að um 4.000 manns hefðu mætt á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|6425368|Sandkorn|blað=DV|útgáfudagsetning=12.1.2009|blaðsíða=14}}</ref> <gallery> Image:W14 Lilla Mosesdottir speaker 0741.JPG|Lilja Mósesdóttir Image:W14 Protesters 0711.JPG|Mótmælandi með skilti með „Fjandafælu“ [[Jón lærði Guðmundsson|Jóns lærða]]. Image:W14 Protesters 0801.JPG|Horft yfir mannfjöldann á Austurvelli. Image:W14 Protesters 1063.JPG|Fánar mótmælenda. </gallery> === Fimmtándi mótmælafundur, 17. janúar 2009 === Fimmtándi laugardagsfundurinn fór fram 17. janúar 2009 kl. 15:00. Á fjórða þúsund manns mættu á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|5245740|Yfir þrjú þúsund á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=19.1.2009|blaðsíða=8}}</ref> Ræðumenn voru Svanfríður Anna Lárusdóttir, sem var atvinnulaus, og [[Gylfi Magnússon]] dósent í viðskiptafræði við Háskóla Íslands.<ref>{{cite web|url=http://www3.hi.is/%7Egylfimag/A_Austurvelli_17-1-09.pdf|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090425050335/http://www3.hi.is/%7Egylfimag/A_Austurvelli_17-1-09.pdf|title=Ræða á Austurvelli 17. janúar 2009|author=Gylfi Magnússon|date=17. janúar, 2009|website=Hi.is|archive-date=25.4.2009}}</ref> Mótmæli fóru fram á sex stöðum á landinu þennan dag: Reykjavík, Ísafirði, Akureyri, Dimmuborgum í Mývatnssveit, Selfossi og Egilsstöðum.<ref>{{cite web|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090417233855/ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item246628/|archive-date= 17.4.2009|website=Ruv.is|date=17. janúar 2009|title=Mótmælt á sex stöðum á landinu|url=http://ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item246628/}}</ref><ref>{{cite web|url=https://larahanna.blog.is/blog/larahanna/entry/774190/|author=Lára Hanna Einarsdóttir|date=18.1.2009|title=Mótmælt víða um land|website=blog.is}}</ref> Samtökin Nýjar raddir sem [[Ástþór Magnússon]] stofnaði til höfuðs Röddum fólksins, efndu til samkomu við Austurvöll sama dag klukkan 15:15. Þar áttu umræður að hefjast með stuttu ávarpi og þá átti orðið að vera laust. Lögreglan mætti á staðinn og fjarlægði sendiferðabíl og annan búnað Nýrra radda. Í framhaldi kærðu Nýjar raddir framgöngu lögreglu.<ref>{{cite web|url=http://lydveldi.blog.is/blog/lydveldi/entry/774223/|title=STJÓRNSÝSLUKÆRA vegna Lögreglunnar í Reykjavík|author=Ástþór Magnússon|website=blog.is|date=17.1.2009}}</ref> <gallery> Image:W14x Protesters 0976.JPG|Hópur heilbrigðisstarfsfólks mótmælir niðurskurði vegna Bankahrunsins. Image:W14x Protesters at Austurvöllur 0993.JPG|Mótmælaskilti þar sem má sjá skrifað „Helvítis fokking fokk!“ og „Ég er ekki þjóðin“. Image:W14x Speaker Gylfi Magnusson 1025.JPG|Gylfi Magnússon. Image:W14x Speaker Svanfridur Anna Larusdottir 1060.JPG|Svanfríður Anna Lárusdóttir. Image:W14x Protesters 1099.JPG|Súpueldhús á Austurvelli. </gallery> === Mótmæli við Alþingishúsið, 20. janúar 2009 === Þriðjudaginn 20. janúar kom Alþingi saman á ný eftir jólafrí og Raddir fólksins höfðu boðað mótmæli af því tilefni. Krafa mótmælenda var að boðað yrði til kosninga sem fyrst. Þingsetning var klukkan 13:00. Þá var hópur mótmælenda mættur á Austurvöll og fjölgaði eftir því sem leið á daginn. Mótmælendur slógu á trommur og hrópuðu slagorðið „Vanhæf ríkisstjórn“. Sturla Jónsson var með gasknúnar flautur sem gáfu frá sér mikinn hávaða.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/20/piparudi_og_handtokur/|title=Piparúði og handtökur við Alþingi|website=Mbl.is|date=20.1.2009}}</ref> Lögreglumenn í óeirðabúningum skipuðu sér framan við Alþingishúsið og í Alþingisgarðinum til að varna mótmælendum inngöngu í Alþingishúsið. Um 20 manns voru handteknir í Alþingisgarðinum og fluttir í bílakjallara Alþingis.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22324/|title=Myndskeið: Þjóðin var í Alþingisgarðinum|website=Mbl.is|date=20.1.2009}}</ref> Mótmælendur á Austurvelli hentu reyksprengjum og súrmjólk á lögregluna sem beitti bæði kylfum og piparúða á mótmælendur.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22325/|title=Myndskeið: Beittu kylfum á mótmælendur|website=Mbl.is|date=20.1.2009}}</ref> Margar rúður í Alþingishúsinu voru brotnar. Töluverður fjöldi mótmælenda hélt áfram trommuslætti eftir að þingmenn hurfu úr þinghúsinu, og um sjöleytið var kveiktur bálköstur norðan við Skálann, viðbyggingu Alþingishússins.<ref name=":2" />{{rp|101}} Í blöðunum var mótmælunum lýst sem mestu mótmælum Íslandssögunnar frá 1949<ref>{{tímarit.is|5245813|Mestu mótmæli frá 1949|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=21.1.2009|blaðsíða=1}}</ref> og farið var að tala um þau sem „byltingu“.<ref>{{tímarit.is|6364164|Janúarbyltingin á Austurvelli|blað=DV|útgáfudagsetning=21.1.2009|blaðsíða=2}}</ref> Fyrr um kvöldið höfðu mótmælendur reynt að kveikja í [[Óslóartréð|Óslóartrénu]] þar sem það stóð en eldurinn hafði slokknað af sjálfu sér.<ref>{{cite web|url=http://www.visir.is/osloartred-fellt-og-brennt/article/2009276463267|title=Oslóartréð fellt og brennt|date=20.1.2009|website=Vísir.is}}</ref> Laust fyrir miðnætti gerðu nokkrir mótmælendur aðra atlögu að trénu með því að klippa á víra sem héldu því uppi. Eftir dágóða stund tókst að fella tréð. Mótmælendur drógu tréð fyrir framan Skálann á Austurvelli<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/21/osloartred_borid_a_balid/|title=Óslóartréð borið á bálið|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Gerðar voru nokkrar tilraunir til þess að kveikja í trénu en erfitt reyndist að fá það til að loga. Það hafðist þó að lokum og bálið logaði lengi þar sem mótmælendur bættu á það eldsmat af nærliggjandi byggingarsvæðum. Um tvöleytið hófu lögregla og slökkvilið að slökkva bálið og aðra elda sem mótmælendur höfðu kveikt á Austurvelli. Aðgerðum lögreglu lauk ekki fyrr en um klukkan 3 um nóttina.<ref name=":2" />{{rp|103}} Nokkrir eftirmálar urðu eftir þessi mótmæli, þar sem [[Geir Jón Þórisson]] hélt því fram í skýrslu lögreglu um mótmælin árið 2012 að þingmenn [[Vinstri græn]]na, [[Steingrímur J. Sigfússon]] og [[Álfheiður Ingadóttir]], hefðu gagnrýnt störf lögreglu í þinghúsinu þennan dag. Hann hélt því líka fram að Álfheiður hefði verið í sambandi við mótmælendur í Alþingisgarðinum fyrr um daginn með farsíma úr þinghúsinu.<ref name=":2" />{{rp|98}} Álfheiður vísaði því á bug að hún hefði stýrt mótmælunum við húsið.<ref>{{cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/alfheidur-oskar-gagna-fra-logreglu|title=Álfheiður óskar gagna frá lögreglu|date=27.2.2012|website=RÚV}}</ref> Þetta varð samt tilefni [[samsæriskenning]]ar um að mótmælin hefðu í raun ekki verið sjálfsprottin heldur skipulögð af Vinstri grænum (sem voru í stjórnarandstöðu) og hafi lyktað með eins konar [[valdarán]]i.<ref>{{cite web|url=https://www.althingi.is/altext/140/03/r29141646.sgml|author=Vigdís Hauksdóttir|title=Ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur stjórnlagaráðs að frumvarpi til stjórnarskipunarlaga|date=29.3.2012|website=Alþingi.is}}</ref><ref>{{cite web|url=https://andriki.is/2010/10/07/fimmtudagur-7-oktober-2010/|title=Fimmtudagur 7. október 2010|date=7.10.2010|website=Andríki}}</ref><ref>{{cite web|url=https://kjarninn.is/skodun/2018-09-18-rytingsstunga-nasistanna-yfirfaerd-island-ii/|author=Þorvaldur Logason|title=Rýtingsstunga nasistanna yfirfærð á Ísland II|date=20.9.2018|website=Kjarninn}}</ref> <gallery> Image:W15 Police 1445.JPG|Mótmælendur slá á fötur upp við lögreglumenn sem standa þétt upp við Alþingishúsið. Image:W15 Protesters 1231.JPG|Reykur vegna blysa og reyksprengja yfir Austurvelli. Image:W15 Protesters 1253.JPG|Lögregla ræðir við mótmælendur. Image:W15 Protesters 1807.JPG|Fólk safnast við bálköstinn um kvöldið. </gallery> === Mótmæli við Stjórnarráðið og Alþingishúsið, 21. janúar 2009 === Daginn eftir þingsetningu mættu mótmælendur á Austurvöll klukkan eitt. Jarðarför átti að vera í Dómkirkjunni klukkan 3 og mótmælendur fluttu sig því að Stjórnarráðinu þar sem mótmælin héldu áfram. Stór hópur lögreglumanna í óeirðabúnaði þurfti að aðstoða ráðherra við að komast þaðan. Mótmælendur veittust að forsætisráðherra, Geir Haarde, þegar hann steig út í ráðherrabílinn og [[Hallgrímur Helgason]] rithöfundur barði með báðum hnefum á húddið á bílnum þegar hann ók frá Stjórnarráðinu í gegnum mannþröngina um klukkan tvö.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22350/|title=Erlendir fjölmiðlar fjalla um atvikið við stjórnarráðið|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref><ref>{{cite web|url=http://news.bbc.co.uk/2/hi/europe/7843412.stm |title=Protesters hit Icelandic PM's car|date=21.1.2009|website=BBC NEWS}}</ref> Eftir það héldu mótmælin áfram nokkra stund en færðust svo aftur inn á Austurvöll. Þar var þögn meðan á jarðarförinni stóð. Dómkirkjuprestur hafði beðið mótmælendur um að hafa hljótt við kirkjuna.<ref>{{tímarit.is|5245874|Aðsúgur gerður að ráðherra|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=22.1.2009|blaðsíða=14}}</ref> Mótmælin héldu svo áfram eftir 4. Lögreglan sló skjaldborg um Alþingishúsið líkt og daginn áður og varð fyrir eggjakasti. Innan dyra hafði boðaður þingfundur hins vegar verið felldur niður. Mótmælendur reyndu að kveikja bál á nokkrum stöðum á Austurvelli en þau voru slökkt jafnharðan.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22337/|title=Myndskeið: Mótmæla aftur í dag|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Klukkan 8 um kvöldið hófst fundur Samfylkingarfélagsins í Reykjavík í [[Þjóðleikhúsið|Þjóðleikhúskjallaranum]]. Þangað hélt stór hópur mótmælenda og kveikt var bál utan við innganginn. Á fundinum ályktaði félagið að slíta bæri stjórnarsamstarfinu við Sjálfstæðisflokkinn.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/21/samthykktu_alyktun_um_stjornarslit/|title=Samþykktu ályktun um stjórnarslit|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Eftir að fundinum lauk héldu mótmælendur aftur á Austurvöll þar sem lögregla varð fyrir grjótkasti og beitti piparúða til að dreifa mannfjöldanum. Piparúðinn kláraðist um miðnætti og tók lögreglan þá til þess bragðs að sprengja [[táragas]]sprengjur í fyrsta sinn frá 1949.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/22/taragasi_beitt_a_austurvelli/|date=22. janúar, 2009|title=Táragasi beitt á Austurvelli|website=Mbl.is}}</ref> Ein örsaga frá þessu kvöldi sem er höfð eftir í bókinni ''Hrunið'' eftir [[Guðni Th. Jóhannesson|Guðna Th. Jóhannesson]] er að svissneski listaverkasafnarinn [[Francesca Thyssen-Bornemisza]] hafi haldið kvöldverðarboð fyrir íslenska myndlistarmenn á veitingastaðnum Við Tjörnina og lyktin af táragasinu borist gestum sem stóðu og drukku kampavín á svölunum.<ref>{{cite journal|author=Benedikt Jóhannesson|year=2009|journal=Skírnir|volume=183|number=2|title=Í skugga hrunsins: Ritdómar|page=519|url=https://timarit.is/gegnir/991008671949706886}}</ref> Thyssen-Bornemisza var áberandi bakhjarl íslenskrar myndlistar á þessum tíma og árin eftir hrun. Eftir að táragasinu var beitt færðu mótmælendur sig aftur að Stjórnarráðinu þar sem hópur lögreglumanna stóð fyrir framan húsið og varð fyrir töluverðu grjótkasti. Um klukkan 2 gerðist það hins vegar að hópur mótmælenda tók sér stöðu framan við lögreglumennina til að verja þá fyrir grjótkastinu og hvetja fólk til að hætta því. Eftir það róuðust mótmælin.<ref name=":2" />{{rp|120}} Næstu daga var kallað eftir því að mótmælendur sýndu andstöðu við ofbeldi með því að auðkenna sig með appelsínugulum lit (sem var vísun í [[Appelsínugula byltingin|appelsínugulu byltinguna]] í Úkraínu 2004-5).<ref>{{tímarit.is|5245941|Mótmæla ofbeldi|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=23.1.2009|blaðsíða=17}}</ref> Sjö lögreglumenn slösuðust í mótmælunum, aðallega út af grjótkasti.<ref name=":2" />{{rp|120}} <gallery> Image:W15a Protesters 1897.JPG|Mótmæli við Stjórnarráðið. Image:W15a Protesters 1919.JPG|Mótmælaskilti við Stjórnarráðið. Image:W15a Protesters 1943.JPG|Hópur mótmælenda við Stjórnarráðið. Image:W15b Protesters 2269.JPG|Lögreglumenn mynda skjaldborg við Alþingishúsið. </gallery> === Mótmæli við Alþingishúsið, 22. janúar 2009 === [[Mynd:W15c Protesters 2580.JPG|thumb|Mótmælendur slá á trommur.]] Á fimmtudeginum var mótmælt sem fyrr og trommur barðar, en mótmælin voru mun friðsamlegri en dagana tvo þar á undan. Áætlað var að 400-500 manns hefðu mætt á Austurvöll. Sumir mótmælendur færðu lögreglumönnum blóm. Ýmis samtök sem höfðu tekið þátt í mótmælunum sendu frá sér yfirlýsingar þar sem ofbeldi gegn lögreglu var fordæmt. Raddir fólksins og ýmsir aðrir hópar boðuðu hlé á mótmælum föstudags- og laugardagskvöld þar sem áfengi og mótmæli færu ekki saman.<ref>{{tímarit.is|5245940|Söngur og rósir á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=23.1.2009|blaðsíða=17}}</ref> Margir mótmælendur auðkenndu sig með appelsínugulum borðum og tóku sér sumir stöðu með lögreglu við þinghúsið. Seinna um kvöldið var lögreglumönnum í óeirðabúnaði skipt út fyrir lögreglumenn í hefðbundnum einkennisbúningi.<ref name=":2" />{{rp|128}} Mótmælin stóðu engu að síður fram yfir 11 um kvöldið. <blockquote>Þrátt fyrir meiðsl á fólki, beinbrotna mótmælendur eftir barsmíðar lögreglu, þrátt fyrir að táragasi hafi verið beitt til að sundra mótmælendum og lögreglumaður dvalið á sjúkrahúsi í skammtímalegu eftir miðvikudaginn létu mótmælendur ekki bilbug á sér finna og mættu aftur í gær, fimmtudaginn 22. janúar, til aðgerða á Austurvelli. Lögreglan virðist spila ''good cop-bad cop'' að hætti bíómynda: nú var Geir Jón á svæðinu og fór þá allt friðsamlega fram. Grímuklæddir og grímulausir höfðu hátt saman, í ró og spekt. Mótmælendur færðu lögreglumönnum blóm og heitt kakó. Einn og einn var tekinn af lögreglu, en það var að mestu gert ofstopalaust. - Nei.<ref>{{cite web|url=http://this.is/nei/?p=3221|website=Nei.|date=23. janúar 2009|title=''Good cop''-dagur á Austurvelli|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090130152753/http://this.is/nei/?p=3221|archive-date=30.1.2009|url-status=dead}}</ref></blockquote> === Sextándi mótmælafundur, 24. janúar 2009 === Sextándi laugardagsfundurinn fór fram 24. janúar klukkan 3 á vegum Radda fólksins. Ræðumenn voru [[Magnús Björn Ólafsson]] blaðamaður, [[Hildur Helga Sigurðardóttir]] blaðamaður, Jakobína Ingunn Ólafsdóttir stjórnsýslufræðingur og [[Guðmundur Andri Thorsson]] rithöfundur. Um það bil 6000 manns tóku þátt í mótmælunum.<ref>{{cite web|url=http://www.ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item247637/|title=Allt að 6000 á Austurvelli í dag|date=24.1.2009|website=RÚV|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090206120317/http://www.ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item247637/|archive-date=6.2.2009}}</ref> Samkvæmt dagbók lögreglu fóru mótmælin vel fram og mun jákvæðari andi en dagana á undan. Margir auðkenndu sig með appelsínugulum lit til að sýna andstöðu við ofbeldi. Aðgerðum lögreglu lauk fyrir 7.<ref name=":2" />{{rp|142}} <gallery> Image:W16 Drummers 02618.JPG|Trommað við Alþingishúsið. Image:W16 Thorvaldur performs 02631.JPG|[[Þorvaldur Þorvaldsson]] trésmiður syngur. Image:W16 Speaker Magnus Björn Olafsson 2682.JPG|Magnús Björn Ólafsson með appelsínugulan borða. Image:W16 Protesters 2687.JPG|Mótmælaskilti í líki umferðarskiltis. Image:W16 Protester 2729.JPG|Mótmælendur á Austurvelli. Appelsínugulur litur er áberandi. </gallery> === Stjórnarslit, 26. janúar 2009 === Föstudaginn 23. janúar hafði Geir H. Haarde, forsætisráðherra, boðað til blaðamannafundar í Valhöll þar sem hann sagði frá því að hann hefði greinst með [[krabbamein]] og hygðist segja af sér formennsku í flokknum.<ref>{{tímarit.is|5246178|Aðdragandi sögulegra slita|blað=Morgunblaðið|höfundur=Una Sighvatsdóttir|útgáfudagsetning=27.1.2009|blaðsíða=15}}</ref> Samfylkingin brást við því með tilboði um [[þjóðstjórn]] undir forsæti [[Jóhanna Sigurðardóttir|Jóhönnu Sigurðardóttur]], þáverandi félagsmálaráðherra. Þetta þótti Sjálfstæðismönnum óaðgengilegt skilyrði og töluðu um ístöðuleysi samstarfsflokksins eftir brotthvarf formannsins, [[Ingibjörg Sólrún Gísladóttir|Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur]], sem greindist með krabbamein í höfði í september 2008.<ref>{{cite web|url=http://mbl.is/mm/frettir/sjonvarp/22438/|title=Ásaka hvert annað um hroka|date=26.1.2009|website=Mbl.is}}</ref><ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/kosning/2009/01/26/sett_fram_til_ad_knyja_fram_stjornarslit/|title=Sett fram til að knýja fram stjórnarslit|date=26.1.2009|website=Mbl.is}}</ref><ref>{{tímarit.is|4020086|Deila um ástæður slitanna|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=27.1.2009|blaðsíða=8}}</ref> Sunnudaginn 25. janúar, tilkynnti þáverandi viðskiptaráðherra, [[Björgvin G. Sigurðsson]], um afsögn sína. Sama dag var tilkynnt að þáverandi forstjóri fjármálaeftirlitsins [[Jónas Fr. Jónsson]] og stjórn þess myndu segja af sér. Með þessu kvaðst Björgvin vera að axla pólitíska ábyrgð sem viðskiptaráðherra á [[Bankahrunið á Íslandi|bankahruninu]]. Mánudaginn 26. janúar sagði [[Jón Sigurðsson (f. 1941)|Jón Sigurðsson]] sig úr bankaráði Seðlabankans.<ref>{{tímarit.is|5246178|Sagði sig úr bankaráði Seðlabanka Íslands|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=27.1.2009|blaðsíða=14}}</ref> Mánudaginn 26. janúar 2009, funduðu Geir H. Haarde og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir í Alþingishúsinu. Á þeim fundi var ákveðið að slíta ríkisstjórnarsamstarfi flokkanna. Að fundi loknum gekk Geir H. Haarde á fund forseta Íslands, [[Ólafur Ragnar Grímsson|Ólafs Ragnars Grímssonar]], á [[Bessastaðir|Bessastöðum]] og baðst lausnar fyrir hönd ráðuneytis síns og ríkisstjórnarinnar.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/kosning/2009/01/26/geir_til_bessastada_klukkan_16/|title=Geir til Bessastaða klukkan 16|date=26.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Lítill hópur mótmælenda fagnaði stjórnarslitunum með trommuslætti á Austurvelli. Nokkru áður var farið að nota heitið „búsáhaldabyltingin“ um mótmælin dagana á undan og eftir stjórnarslitin festist sú orðanotkun í sessi. Dagana á eftir var mynduð [[Fyrsta ráðuneyti Jóhönnu Sigurðardóttur|minnihlutastjórn undir forsæti Jóhönnu Sigurðardóttur]] með þátttöku [[Vinstri græn]]na. [[Framsóknarflokkurinn]] féllst á að verja stjórnina falli með því skilyrði að boðað yrði til kosninga um vorið. [[Alþingiskosningar 2009]] voru svo haldnar í apríl. Eitt nýtt framboð, [[Borgarahreyfingin]], spratt beinlínis upp úr mótmælunum á Austurvelli og fékk fjóra þingmenn í kosningunum.<ref>{{tímarit.is|5249027|Borgarahreyfingin - þjóðin á þing|blað=Morgunblaðið|höfundur=Þór Saari|útgáfudagsetning=17.3.2009|blaðsíða=19}}</ref> <gallery> Image:W16a Protester 02999.JPG|Mótmælandi á Austurvelli. Image:W16a Bessastadir 03017.JPG|Sjónvarpsfólk bíður komu forsætisráðherra til Bessastaða. Image:W26a Geir H. Haarde arrives 03030.JPG|Geir H. Haarde kemur til Bessastaða. Image:W16a Resignation 3041.JPG|Geir H. Haarde tilkynnir fjölmiðlum afsögn sína. </gallery> === Sautjándi mótmælafundur, 31. janúar 2009 === Sautjándi laugardagsfundur Radda fólksins var haldinn 31. janúar og kynntur sem „sigurhátíð“.<ref>{{tímarit.is|5246507|Sautjándi mótmælafundurinn|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=2.2.2009|blaðsíða=7}}</ref> Um 2000 manns mættu á fundinn. Þjóðkórinn söng ættjarðarlög. Ræðumenn voru Viðar Hreinsson bókmenntafræðingur, [[Katrín Snæhólm Baldursdóttir]] myndlistarkona og Viðar Þorsteinsson heimspekingur. Um kvöldið voru tónleikar á skemmtistaðnum NASA við Austurvöll undir yfirskriftinni „Búsáhaldaboogie“. Þar komu fram [[Mug­i­son]], [[Sudd­en We­ather Change]], [[Reykja­vík (hljómsveit)|Reykjavík]], [[XXX Rottweilerhundar]] og [[Jeff Who]].<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/folk/frettir/2009/01/31/sigurhatid_radda_folksins_a_austurvelli/|title=Sigurhátíð Radda fólksins á Austurvelli|date=31.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> <gallery> Image:W17 Chorus of the Nation 3322.JPG|Þjóðkórinn. Image:W17 Katrin Snæholm Baldursdottir speaker 3389.JPG|Katrín Snæhólm Baldursdóttir. Image:W17 Protesters 3402.JPG|Hörður Torfason í hópi mótmælenda. </gallery> === Fleiri mótmælafundir í kjölfar Bankahrunsins === Næstu mánuði héldu laugardagsfundir áfram á vegum Radda fólksins, þótt mun færri mættu á flesta þeirra en áður. Krafa mótmælenda var að stjórn Seðlabanka Íslands myndi víkja.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/02/07/thyskir_sparifjareigendur_i_hopi_motmaelenda/|title=Þýskir sparifjáreigendur í hópi mótmælenda|date=7.2.2009|website=Mbl.is}}</ref> Þetta breyttist þegar fyrstu samningarnir vegna [[Icesave]]-reikninganna litu dagsins ljós, en fjölmenn mótmæli vegna þeirra voru sumarið 2009, meðal annars á vegum aðgerðahópsins [[InDefence]].<ref>{{tímarit.is|5260731|„Hvar er forsetinn með öll sín sambönd?“|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=14.8.2009|blaðsíða=2|höfundur=Sigurður Bogi Ævarsson}}</ref> Alls urðu laugardagsfundir Radda fólksins fleiri en 30.<ref>{{cite web|url=https://www.visir.is/g/2009495068878/raddir-folksins-a-austurvelli-i-dag|title=Raddir fólksins á Austurvelli í dag|date=20.6.2009|website=Vísir.is}}</ref> Allt árið 2010 var mótmælt vegna uppgjörs [[húsnæðislán]]a og [[gengislán]]a almennings. Þessi mótmæli náðu hámarki 4. október 2010 þegar allt að 7.000 mættu á Austurvöll,<ref name=":2" />{{rp|233}} bál voru kveikt og flugeldar sprengdir.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2010/10/04/metfjoldi_a_austurvelli/|title=Metfjöldi á Austurvelli|author=Baldur Arnarsson|date=4.10.2010|website=Mbl.is}}</ref> == Mótmælendur == [[Mynd:W15 090120-DSC01585.JPG|thumb|Trommusláttur við Alþingishúsið 20. janúar 2009 með Sigurð Harðarson úr Andspyrnu fremstan í flokki. Mótmælaskilti frá Neyðarstjórn kvenna eru áberandi.]] Samkvæmt íslensku kosningarannsókninni sem er gerð á landsvísu eftir hverjar kosningar, sögðust 17% svarenda hafa tekið þátt í mótmælum í kjölfar Bankahrunsins og 70% sögðust hafa verið hlynnt mótmælunum.<ref>{{cite conference|title=Búsáhaldabyltingin: Pólitískt jafnræði og þátttaka almennings í mótmælum|author=Eva Heiða Önnudóttir|conference=Þjóðarspegillinn|year=2011|page=39|url=https://skemman.is/handle/1946/10251}}</ref> Rannsóknin sýndi að ekki var mikill munur á þeim sem tóku þátt og þeim sem ekki tóku þátt hvað varðar menntun og tekjur, en hvatar á borð við áhuga á stjórnmálum, að telja sig vinstra megin við miðju í stjórnmálum og að telja mikla hagsmuni vera í húfi, voru lykilástæður þátttöku. Önnur rannsókn sem var gerð á handahófskenndu 609 manna úrtaki á höfuðborgarsvæðinu sýndi að 25% eða fjórðungur íbúa tók þátt í einhverjum mótmælum á Austurvelli í janúar 2009. Mótmælin urðu vettvangur til þess að afla sér upplýsinga um Bankahrunið, efnahagsleg óvissa var áberandi og landsmenn vildu frekari skýringar.<ref name="konnun" /><ref>{{cite journal|title=Economic Crisis and Popular Protest in Iceland, January 2009: The Role of Perceived Economic Loss and Political Attitudes in Protest Participation and Support|author=Jón Gunnar Bernburg|journal=Mobilization: An International Quarterly|year=2015|volume=20|number=2|pages=231–252|doi=10.17813/1086-671X-20-2-231}}</ref> Niðurstöður sýndu að fólk sem var óánægt með lýðræðið og taldi vera spillingu í stjórnmálum, sérstaklega vinstrisinnað fólk, var mun líklegra til að mæta og taka þátt í mótmælunum.<ref name="konnun">{{cite conference|title=Hverjir tóku þátt í Búsáhaldabyltingunni?|author=Jón Gunnar Bernburg, Berglind Hólm Ragnarsdóttir, Sigrún Ólafsdóttir|conference=Þjóðarspegillinn|year=2010|url=https://skemman.is/handle/1946/6856}}</ref> Þau sem að höfðu neikvæðar væntingar um framtíðarstöðu sína og lífskjör voru 15 sinnum líklegri til að sækja mótmælin reglulega, burtséð frá því hver þáverandi lífskjör þeirra voru. Þeir landsmenn sem skilgreindu sig lengst til [[Vinstristefna|vinstri]] voru 50 sinnum líklegri til þess að mæta ítrekað á mótmælin en þeir sem skilgreindu sig lengst til [[Hægristefna|hægri]]. Vantraust á stjórnmálakerfinu hafði líka áhrif; fólk sem bar lítið traust til stjórnmálakerfisins var 6 sinnum líklegra til að mæta á mótmælin. Fólk sem taldi að það væru ójöfn tækifæri í landinu vegna spillingar var miklu líklegra til þess að taka ítrekað þátt í mótmælunum á Austurvelli. Ef hámarks- og lágmarksgildi í mælingunni eru skoðuð, voru þau sem mældust hæst 150 sinnum líklegri til þess að mæta ítrekað en þau sem mældust lægst.<ref name="konnun" /> === Mótmælendahópar, samtök og hreyfingar === Í kjölfar efnahagshrunsins urðu til hópar fólks sem hafði áhyggjur af ástandinu og vildu leggja sitt af mörkum til að freista þess að hafa áhrif. Búsáhaldabyltingin, efnahagskreppan og viðbrögð hinna ýmsu ríkisstjórna við henni, höfðu þau áhrif að fjöldi nýrra grasrótarhreyfinga og stjórnmálaflokka varð til næstu ár á eftir. * [[Raddir fólksins]] voru samtök sem vildu ná saman fólki til þess að mótmæla á friðsaman hátt. Samtökin, með [[Hörður Torfason|Hörð Torfason]] í broddi fylkingar, héldu vikuleg mótmæli á Austurvelli frá 11.október til og með 27.júní 2009 auk annarra funda þar sem fjöldi ólíkra ræðumanna kom fram. * [[Mótmælasamtökin Nýir tímar]] var undir forystu [[Kolbrún Baldvinsdóttir|Kolbrúnar Baldvinsdóttur]] og stóð að fyrstu mótmælunum ásamt Röddum fólksins, og fyrsta „þjóðfundinum“ á Arnarhóli 1. desember, ásamt [[Borgarahreyfingin|Borgarahreyfingunni]]. * [[Neyðarstjórn kvenna]] var femínískur aðgerðahópur sem var stofnaður í október 2008. Þær stóðu fyrir ýmsum aðgerðum sem voru áberandi í mótmælunum á Austurvelli. * [[Andspyrna (hreyfing)|Andspyrna]] var hreyfing anarkista stofnuð af Sigurði Harðarsyni seint á 10. áratugnum. Hreyfingin stóð fyrir fjölbreyttum aðgerðum auk virkrar þátttöku í mótmælunum á Austurvelli. * [[Borgarahreyfingin]] - þjóðin á þing var upphaflega regnhlífarsamtök ýmissa hópa sem höfðu tekið þátt í mótmælunum. Árið 2009 var stofnaður stjórnmálaflokkur með sama nafni upp úr hreyfingunni. Merki flokksins var appelsínugul slaufa, sem var vísun í tákn andstöðu við ofbeldi í mótmælunum í desember það ár. * [[InDefence]] voru samtök sem stofnuð voru í kjölfar þess að [[ríkisstjórn Bretlands]] kyrrsetti eignir [[Landsbankinn|Landsbankans]] í Bretlandi til að tryggja innistæður breskra sparifjáreigenda 8. október 2008. Samtökin höfðu sig mest í frammi í mótmælum vegna [[Icesave]]-samninganna sumarið 2009. * [[Hagsmunasamtök heimilanna]] voru stofnuð 15.janúar 2009. Markmið þeirra var að taka á brýnum fjárhagsvanda heimilanna sem skapaðist í kjölfar efnahagshrunsins og að forða heimilunum í landinu frá ósanngjarnri eignaupptöku, óbærilegum skuldaklyfjum og upplausn. Samtökin voru áberandi í mótmælum gegn lögum um uppgjör lána árið 2010. == Aðgerðir lögreglu == [[Image:W15a Protesters 1894.JPG|thumb|Lögreglumenn í óeirðabúningum við Stjórnarráðið 21. janúar 2009.]] Lögreglan á Íslandi fékk sérhannaðan [[óeirðalögregla|óeirðabúnað]] árið 2002 í tengslum við NATO-fund á Íslandi þar sem var búist við mótmælum. Verklagsreglur um [[mannfjöldastjórnun]] voru gefnar út í apríl 2002. Ekki reyndist þörf á þeim viðbúnaði, en lögreglan ákvað að viðhalda þeirri þjálfun sem fram hafði farið og halda áfram að verða sér úti um nauðsynlegan búnað. Íslenska lögreglan þurfi lítið að beita sér vegna mótmæla fyrr en árið 2005 þegar vörubílstjórar mótmæltu olíugjöldum og sköttum. Í mars 2008 brutust aftur út [[mótmæli vörubílstjóra á Íslandi 2008|mótmæli vörubílstjóra]] þar sem óeirðabúnaður var notaður, meðal annars [[piparúði]]. Þegar bankakerfið á Íslandi hrundi var búist við því að almenningur myndi gera áhlaup á bankana og að mögulega gætu brotist út [[óeirðir]]. [[Stefán Eiríksson]] lögreglustjóri lögreglu höfuðborgarsvæðisins (LRH) kallaði saman yfirlögregluþjóna og aðstoðarlögreglustjóra sunnudaginn eftir Bankahrunið. Þar ræddu þeir meðal annars um það sem gæti komið upp; til dæmis viðbrögð almennings ef [[greiðslukort]]afyrirtæki lokuðu og mögulega seðlaþurrð hjá bönkunum. Yfirstjórn LRH ákvað að lögreglan reyndi í lengstu lög að forðast valdbeitingu við störf sín við að halda aftur af mótmælendum, heldur reyna að ræða frekar við skipuleggjendur mótmælanna. Handtökur yrðu ekki framkvæmdar nema ómögulegt væri að koma ró á mannskapinn og þá ef líkamlegu ofbeldi væri beitt gegn lögreglumönnum eða öðrum.<ref name=":2" /> === Skýrsla um aðgerðir lögreglu í mótmælunum === [[Geir Jón Þórisson]] skrifaði árið 2012 skýrsluna „Samantekt á skipulagi lögreglu við mótmælin 2008-2011“ að beiðni Stefáns Eiríkssonar. Á þessu tímabili var Geir Jón starfandi yfirlögregluþjónn og kom að undirbúningi aðgerða. Skýrslan er ein mikilvægasta heimildin um aðgerðir lögreglu í mótmælunum.<ref name=":2" /> Skýrslan rekur stefnu og ákvarðanatöku lögreglustjóra höfuðborgasvæðisins sem og samantekt á einstaka mótmælum. Í lok skýrslunnar koma svo tölfræðiupplýsingar sem sýna meðal annars fjölda lögreglumanna sem tóku þátt í starfi á vettvangi mótmælanna. Skýrslan byggist aðallega á gögnum og skráningum úr dagbók lögreglu fyrir hvern dag sem mótmæli voru. Farið var yfir umfjöllun fjölmiðla og þannig aflað upplýsinga um gagnrýni á lögregluna.<ref name=":2" /> Varðandi skipulagið kom fram að lögreglumönnum var raðað í átta manna flokka undir stjórn flokkstjóra. Fjöldi aðgerðahópa tók mið af áætluðum fjölda mótmælenda og því hvort menn töldu að átök myndu brjótast út. Fram kemur í skýrslunni að notast hafi verið við aðferðafræði mannfjöldastjórnunar. Því hafi einstaklingsframtak lögreglumanna ekki verið fyrir hendi og auðveldara að tryggja öguð og markviss vinnubrögð. Í skýrslunni kemur vel fram það mikla álag sem var á lögreglumönnum vegna mótmælanna. Þá kom líka fram að lögregla var stundum of fáliðuð og vanmat umfang væntanlegra mótmæla, til dæmis á gamlársdag 2008. Helsta tölfræði sem kom fram í skýrslunni var eftirfarandi: * Fjöldi aðgerða lögreglu vegna mótmæla sem er lýst í skýrslunni voru 138. * Samtals störfuðu 4.714 lögreglumenn í öllum mótmælunum, margir komu við sögu oftar en einu sinni. * Ætla má að heildartímafjöldi sem lögregla var við störf tengdum mótmælum hafi verið um 26.656,5 klst. * Áætlaður kostnaður LRH vegna mótmæla á fyrrgreindu tímabili er 65-70 milljónir króna. Einn mótmælenda sem nefndur er í skýrslunni, [[Eva Hauksdóttir]], óskaði eftir að fá aðgang að skýrslunni. Eftir nokkra rekistefnu kvað úrskurðarnefnd upplýsingamála upp úr með að skýrslan skyldi afhent.<ref>{{cite web|url=http://www.unu.is/urskurdir/nr/8292|title=541/2014. Úrskurður frá 8. október 2014|vefsíða=Stjórnarráð Íslands}}</ref><ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2014/10/19/eva_hauks_faer_adgang_ad_skyrslu_geirs_jons/|title=Eva Hauks fær aðgang að skýrslu Geirs Jóns|date=19.10.2014|website=Mbl.is}}</ref> Skýrslan var afhent fjölmiðlum 24. október 2014. Ein­tökin voru síðar inn­kölluð eftir að í ljós kom að hægt var að sjá afmáðan text­a. Skýrslan inniheldur viðkvæmar persónuupplýsingar um 75 einstaklinga þar sem er greint frá fjölskylduhögum, geðrænum vandamálum og stjórnmálaskoðunum. [[Persónuvernd]] óskaði í kjölfarið eftir skýringum. Í svari lögreglu kom fram að starfsmenn sem sáu um að afmá texta höfðu aðeins „almenna tölvukunnáttu“. Alls kvörtuðu fimm til Persónuverndar vegna birtingar skýrslunnar<ref>{{cite web |url=https://www.personuvernd.is/efst-a-baugi/urskurdir-og-alit/2014/greinar/nr/1873 |title=Geymd eintak |access-date=2017-03-09 |archive-date=2014-11-06 |archive-url=https://web.archive.org/web/20141106094059/http://www.personuvernd.is/efst-a-baugi/urskurdir-og-alit/2014/greinar/nr/1873 |url-status=dead }}</ref><ref>{{cite web|url=http://stundin.is/frett/geir-jon-braut-log-vid-gerd-busahaldaskyrslunnar/|title=Lögreglustjórar brutu gegn mótmælendum|author=Áslaug Karen Jóhannsdóttir|date=4.3.2015|website=Stundin}}</ref> og einn aðili kærði Geir Jón Þórisson vegna ummæla í henni.<ref>{{cite web|url=https://www.visir.is/g/2014141039872/f/f/skodanir|date=30.10.2014|title=Skýrsla Geirs Jóns: "Sýnir að lögreglan stundar forvirkar rannsóknaraðgerðir“|author=Hjörtur Hjartarson|website=Vísir.is}}</ref> == Eftirmæli == Búsáhaldabyltingin hefur þótt umdeilt viðfangsefni. Fræðimenn hafa ólíkar skoðanir, deilt um mikilvægi hennar, arfleið og afleiðingar. Hún hefur einnig verið bitbein í pólítískri umræðu á ýmsum vettvangi. === Opinber umræða === * Í maí 2012 gerð [[Árni Johnsen]] lítið úr Búsáhaldabyltingunni og sagði "Hér varð engin Búsáhaldabylting" í umræðu á Alþingi um þjóðaratkvæðagreiðslu um nýja stjórnaskrá.<ref>http://www.althingi.is/altext/140/05/r18110741.sgml</ref> * [[Egill Helgason]] bloggaði í október 2012 um Reykjavíkurbréf [[Morgunblaðið|Morgunblaðsins]] þar sem lítið var gert úr búsáhaldabyltingunni og aðdranda hennar. Hann var afar ósáttur eftir lestur bréfsins þar sem hann vildi meina að þau væri tilraun til þess að endurskrifa söguna.<ref>{{cite web |url=http://eyjan.pressan.is/silfuregils/2012/10/07/ad-endurskrifa-soguna/ |title=Geymd eintak |access-date=2017-03-18 |archive-date=2017-09-02 |archive-url=https://web.archive.org/web/20170902221640/http://eyjan.pressan.is/silfuregils/2012/10/07/ad-endurskrifa-soguna/ |url-status=dead }}</ref> * [[Una Sighvatsdóttir]] fréttamaður skrifaði grein í október 2009 á [[mbl.is]] sem bar heitið „Búsáhaldabylting í andarstlitrunum“ þar sem hún sagði frá byltingunni og stiklaði á stóru um helstu vendipunkta í atburðarrásinni sem átti sér fyrri hluta árs 2009.<ref>http://www.mbl.is/greinasafn/grein/1302856/</ref> === Bækur === Skrifaðar hafa verið þó nokkrar bækur sem fjalla um búsáhaldabyltinguna. Bækurnar eru að mörgu leiti ólíkar og fjalla um hinar ýmsu hliðar byltingarinnar þrátt fyrir að þær fjalli í grunninn um sama efni. * ''Búsáhaldabyltingin – sjálfsprottin eða skipulögð?'' kom út árið 2013 og er höfundur hennar [[Stefán Gunnar Sveinsson]] sagnfræðingur og blaðamaður. Höfundur reynir að skýra hvernig mótmælin komu til. Bókin er byggð á skýrslum og og viðtölum fremur en fræðilegum kenningum. Að lokum reynir höfundur að svara spurningunni sem varpað er fram í titli bókarinnar.<ref>http://hrunid.hi.is/sagasidferdi/busahaldabyltingin/</ref> * ''Economic Crisis and Mass Protest – The Pots and Pans Revolution in Iceland'' er bók eftir [[Jón Gunnar Bernburg]], prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands sem kom út 2016. Í bókinni skýrir höfundur frá því hvernig efnahagskreppan leiddi til fjöldamótmæla á árunum 2008 og 2009. Bókina byggir höfundur á þriggja ára rannsóknarvinnu þar sem hann tók viðtöl mótmælendur, skoðaði orðræðu í samfélaginu ásamt því að skoða gögn lögreglu. Þá eru mótmælin sett í samhengi við önnur nýleg fjöldamótmæli sem hafa átt sér stað víða um heim.<ref>https://www.routledge.com/Economic-Crisis-and-Mass-Protest-The-Pots-and-Pans-Revolution-in-Iceland/Bernburg/p/book/9781472425478</ref> * ''Útistöður'' er skrifuð af [[Margrét Tryggvadóttir|Margréti Tryggvadóttir]] bókmenntafræðingi og kom út árið 2014. Í bókinni lýsir hún eigin þáttöku í mótmælunum sem leiddu svo til setu hennar á Alþingi vorið 2009. Í bókinni er atburðarrásin rakin frá bankahruninu eins og höfundur upplifði þann tíma. Bókin er fjölbreytt og tekur á mörgum af hitamálunum í íslenskri pólitík eins og [[Icesave]] og umsókn um aðild Íslands að [[ESB]].<ref>http://hrunid.hi.is/sagasidferdi/utistodur/</ref> === Fræðigreinar === * Ingólfur V. Gíslason rannsakaði mótmælin og gaf í kjölfarið út greinina „Lögreglan og Búsáhaldabyltingin“ sem kom út árið 2014. Í greininn leitar hann skýringa á því hversu friðsamleg mótmælin voru miðað við stærðargráðu þeirra. Hann tók viðtal við 13 lögreglumenn sem stóðu vaktina í mótmælunum.<ref>{{cite journal|author=Ingólfur Gíslason|year=2014|title=Lögreglan og búsáhaldabyltingin|journal=Íslenska þjóðfélagið|volume=5|number=2|pages=5-18|url=https://vefsafn.is/is/20220121170206mp_/https://www.thjodfelagid.is/index.php/Th/article/view/66/53}}</ref> * [[Njörður Sigurjónsson]] gaf út árið 2015 greinina „Hávaði búsáhaldabyltingarinnar“ um aðferðir sem mótmælendur beittu í Búsáhaldabyltingunni. Greinin kom út í ''Ritinu - tímariti Hugvísindastofnunar''.<ref name="havadi" /> === Ýmislegt === Árið 2012 var höggmyndin „Svarta keilan, minnisvarði um borgaralega óhlýðni“ eftir spænska myndlistarmanninn [[Santiago Sierra]], sett upp á Austurvelli, gegnt Alþingishúsinu. Verkið á að minna á mikilvægi [[borgaraleg réttindi|borgaralegra réttinda]],<ref>{{cite web|url=https://safneign.listasafnreykjavikur.is/is/verk/H-153|website=Listasafn Reykjavíkur|title=Svarta keilan, minnisvarði um borgaralega óhlýðni}}</ref> en sumir hafa kosið að túlka það sem eins konar minnisvarða um Búsáhaldabyltinguna.<ref>{{tímarit.is|5777218|Svarta keilan tákn um ofbeldi á helgum stað|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=4.10.2012|blaðsíða=2}}</ref> Margir stjórnmálamenn hafa lýst sig andvíga staðsetningu verksins, meðal annars [[Sturla Böðvarsson]] sem þá var [[forseti Alþingis]] sem taldi það reist Alþingi til háðungar, og [[Bergþór Ólason]] þingmaður Miðflokksins sem taldi það merki um sundrungu.<ref>{{cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2022-06-16-svarta-keilan-er-a-rettum-stad|title=Svarta keilan er á „réttum stað“|date=16.6.2022|author=Björn Malmquist|website=RÚV}}</ref> == Tengt efni == * [[Öskra]] * [[Mótmæli 2009-2010]] == Heimildir == {{reflist}} == Tenglar == * [https://hrunid.hi.is/ Hrunið, þið munið - Ráðstefnuvefur og gagnabanki] * http://www.guardian.co.uk/world/2009/jan/22/iceland-protests-recession * http://news.bbc.co.uk/2/hi/europe/7843327.stm {{Hrunið}} [[Flokkur:Efnahagskreppan á Íslandi 2008–2009]] [[Flokkur:Mótmæli á Íslandi]] {{bots|deny=InternetArchiveBot}} ksw5qf5ec3vq771ca23dv2kluxajawl 1890854 1890853 2024-12-08T15:54:29Z Akigka 183 /* Skýrsla um aðgerðir lögreglu í mótmælunum */ 1890854 wikitext text/x-wiki {{hreingera|uppfæra, málfar, kaflaskipting, myndanotkun o.s.frv.}} [[Mynd:W15_Protesters_1217.JPG|thumb|Mótmælendur berja á dósir og pottlok á mótmælum 20. janúar 2009.]] [[Mynd:Althingi IMF protest.jpg|thumb|right|Mótmæli við Alþingishúsið í nóvember 2008. Búið er að koma fyrir skilti á svölum hússins sem á stendur „Til sölu (kr) $ 2,100.000.000“ og „IMF Selt“.]] '''Mótmælin á Íslandi í kjölfar efnahagskreppunnar 2008''', betur þekkt sem '''Búsáhaldabyltingin''', voru fjölmenn [[mótmæli]], sem hófust í kjölfar [[Bankahrunið á Íslandi|falls íslensku bankanna]] [[haust]]ið [[2008]]. Boðað var til mótmæla í sömu viku og bankarnir féllu. Í kjölfarið á þeim mótmælum var farið að skipuleggja svokallaða ''laugardagsfundi'' á [[Austurvöllur|Austurvelli]], auk annarra funda og aðgerða á meðal almennings. Mótmælin náðu hámarki í janúar 2009 og lyktaði með því að [[Annað ráðuneyti Geirs H. Haarde|ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar]] féll. Búsáhaldabyltingin er kennd við það að margir þátttakendur börðu sleifum á potta, pottlok og dósir til að skapa takt,<ref name="havadi" /> um leið og þeir sungu [[slagorð]] á borð við „vanhæf ríkisstjórn!“. Skilti með slagorðum eins og „Nýtt lýðveldi“, „Vér mótmælum öll“ og „Helvítis fokking fokk“ voru lýsandi fyrir andrúmsloftið á mótmælunum. Kröfur mótmælenda voru skýrar: stjórn [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankans]] og [[Ríkisstjórn Íslands|ríkisstjórnin]] áttu að víkja þar sem þær væru rúnar öllu trausti almennings. Tveir hópar voru áberandi við skipulagningu mótmæla í byrjun: [[Mótmælasamtökin Nýir tímar]] undir forystu [[Kolfinna Baldvinsdóttir|Kolfinnu Baldvinsdóttur]] fjölmiðlakonu og [[Raddir fólksins]] undir forystu [[Hörður Torfason|Harðar Torfasonar]] tónlistarmanns. Áherslur þessara tveggja hópa voru ólíkar þar sem Nýir tímar vildu leggja áherslu á pólitíska þáttinn á meðan Raddir fólksins voru óflokkspólitísk samtök. Þekktustu mótmælafundirnir voru laugardagsfundir Radda fólksins á Austurvelli þar sem fjöldi fólks flutti ávörp, en aðgerðir fóru fram víðar, meðal annars við [[Stjórnarráð Íslands|Stjórnarráðið]], [[Þjóðleikhúsið]] og Lögreglustöðina við Hlemm. Átök mótmælenda og [[óeirðalögregla|óeirðalögreglu]] fóru stigvaxandi eftir því sem leið á mótmælin og náðu hámarki þegar Alþingi kom saman eftir jólafrí 20. janúar 2009. == Atburðarásin == === Neyðarlögin og bankahrunið, 6. október 2008 === {{aðalgrein|Neyðarlögin}} [[Lausafjárkreppan 2007-2008]] olli því að bankar og aðrar fjármálastofnanir víða um heim urðu gjaldþrota. Stærst þessara gjaldþrota var gjaldþrot [[Lehman Brothers]] í september 2008, sem varð til þess að [[millibankalán]] stöðvuðust tímabundið. Það olli aftur greiðsluerfiðleikum íslenskra banka sem voru með stór [[kúlulán]] á gjalddaga og gátu nú ekki endurfjármagnað þau með nýjum lánum. [[Glitnir banki]] var fyrstur íslensku bankanna sem lenti í erfiðleikum og hratt af stað atburðarás sem leiddi til [[Bankahrunið á Íslandi|gjaldþrots allra þriggja stærstu íslensku bankanna]] og setningu [[neyðarlögin|neyðarlaga]] 6. október 2008. Af því tilefni ávarpaði forsætisráðherra, [[Geir H. Haarde]], landsmenn í beinni útsendingu í sjónvarpi og útvarpi: {{tilvitnun2|Á hinum pólitíska vettvangi, jafnt sem annars staðar, er mikilvægt að slíðra sverðin við þessar aðstæður. Miklu skiptir að við sýnum bæði stillingu og yfirvegun þá erfiðu daga sem nú fara í hönd, látum ekki hugfallast og styðjum hvert annað með ráðum og dáð. Á þann hátt, með íslenska bjartsýni, æðruleysi og samstöðu að vopni, munum við standa storminn af okkur. Guð blessi Ísland.|höfundur=Geir H. Haarde (6. október 2008)}} Setning neyðarlaganna og ávarp forsætisráðherra gerðu almenningi á Íslandi ljóst að fjármálakerfið væri að hrynja með [[Efnahagskreppan á Íslandi 2008-2011|alvarlegum afleiðingum]] fyrir íslenskt efnahagslíf. === Samstöðutónleikar á Austurvelli, 8. október 2008 === Tveimur dögum eftir setningu neyðarlaganna, eða þann 8. október 2008, boðaði [[Bubbi Morthens]] til samstöðutónleika á [[Austurvöllur|Austurvelli]] um hádegið undir yfirskriftinni „Krónan er fallin“.<ref>{{tímarit.is|3634868|Bubbi þjappaði saman þjóðinni|blað=24 stundir|útgáfudagsetning=9. október 2008|blaðsíða=30}}</ref><ref>{{tímarit.is|4201399|Ládeyða á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=9.10.2008|blaðsíða=42}}</ref> Um 1000-1500 manns mættu og allt gekk vel fyrir sig.<ref name=":2" /> Mikið var um fjölskyldufólk með börn, og margir að maula á nesti á meðan tónleikunum stóð. Hljómsveitin [[Buff (hljómsveit)|Buff]] lék með Bubba auk þess sem rapparinn [[Poetrix]] kom fram. Bubbi flutti meðal annars nýtt lag sem hann hafði samið kvöldið áður og hét „Ein stór fjölskylda“. Lagið samdi hann fyrir þennan samstöðufund, en það var frumflutt á [[Rás 2]] um morguninn og svo stuttu síðar á [[Bylgjan|Bylgjunni]]. === Fyrstu mótmælin, 10. október 2008 === Fjórum dögum eftir setningu neyðarlaganna, eða föstudaginn 10. október, var boðað til fyrstu mótmælanna á samskiptamiðlinum [[Facebook]] vegna þess ástands sem skapast hefði við fall bankanna. Fólk var hvatt til að mæta á [[Arnarhóll|Arnarhól]] til að krefjast þess að [[Davíð Oddsson]] seðlabankastjóri segði af sér.<ref name=":0">{{cite book|author=Stefán Gunnar Sveinsson|year=2013|title=Búsáhaldabyltingin: Sjálfsprottin eða skipulögð?|location=Reykjavík|publisher=Almenna bókafélagið}}</ref> Samkvæmt frétt [[Reuters]]-fréttastofunnar mættu um 200 manns á mótmælin.<ref name=":0" /> Síðar færðu mótmælendur sig að [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankanum]]. Allt gekk vel fyrir sig á meðan mótmælunum stóð.<ref name=":2">{{cite report|author=Geir Jón Þórisson|date=30. júní 2012|title=Samantekt á skipulagi lögreglu við mótmælin 2008 til 2011|url=https://rafhladan.is/handle/10802/11046|publisher=Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu}}</ref> Nokkrir mótmælendur urðu ósáttir við það þegar einn úr þeirra hópi fór að syngja „[[Internationalinn]]“ (alþjóðlegt baráttulag [[kommúnismi|kommúnista]]). Sumir létu sig hverfa í kjölfarið þar sem þeir töldu mótmælin vera orðin „of rauð“.<ref name=":0" /> Skipuleggjendum var í kjölfarið ráðlagt að hafa meiri fyrirvara á mótmælunum, sleppa „Nallanum“ og kaupa almennilegt [[gjallarhorn]].<ref name=":0" /> === Samstöðufundur á Ingólfstorgi, 17. október 2008 === Þann 17. október 2008 hélt leikarinn [[Karl Ágúst Úlfsson]] samstöðufund á [[Ingólfstorg]]i. Þetta voru ekki mótmæli heldur [[trommuhringur]] til að sýna að þegar hver og einn leggur fram það sem hann hefur fram að færa þá ná allir að spila saman.<ref name="havadi">{{cite journal|author=Njörður Sigurjónsson|year=2015|title=Hávaði búsáhaldabyltingarinnar|journal=Ritið|volume=15|number=3|pages=137-159|url=https://timarit.is/page/6565669?iabr=on}}</ref> Honum fannst þjóðin þurfa mest á því að halda á þessum erfiðu tímum, að finna að við eigum öll hagsmuna að gæta og að allir þyrftu að leggjast á eitt til að komast á réttan kjöl. Karl Ágúst stóð að samstöðufundinum ásamt fyrirtækinu Practical.<ref>{{Tímarit.is|4008901|Trommað í takt|útgáfudagsetning=18. október 2008|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=1}}</ref> === Annar mótmælafundur, 18. október 2008 === Annar mótmælafundurinn var boðaður klukkan 3, laugardaginn 18. október 2008. Þessi fundur var mun betur skipulagður en sá fyrsti og notaðist við hljóðkerfi og lítið færanlegt svið sem [[Reykjavíkurborg]] útvegaði og komið var fyrir við [[Landsímahúsið]] á [[Austurvöllur|Austurvelli]], líkt og á samstöðutónleikum Bubba 10 dögum fyrr. Aðstandendur voru Hörður Torfason, Kolfinna Baldvinsdóttir, [[Dr. Gunni]] og Andri Sigurðsson. Líkt og á fyrsta fundinum var helsta krafan afsögn seðlabankastjóra. Ræðumenn á fundinum voru [[Þráinn Bertelsson]], rithöfundur,<ref>[http://www.youtube.com/watch?v=RB13PYRcVvE YouTube: Ræða Þráins Bertilssonar 18. október, 2008]</ref> [[Þorvaldur Gylfason]], prófessor við Háskóla Íslands,<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2008/10/thg181008.pdf Raddir fólksins: Ræða - Þorvaldur Gylfason 18. október, 2008.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> [[Ragnheiður Gestsdóttir]], rithöfundur, [[Biggi Veira|Birgir Þórarinsson]], tölvunarfræðingur og tónlistarmaður, og Kolfinna Baldvinsdóttir, fjölmiðlakona. <gallery> Image:W02 Hördur Torfason Organizer.JPG|Hörður Torfason Image:W02 Protesters 07933.JPG Image:W02 Protesters Auturvöllur 07942.JPG Image:W02 Collection 07946.JPG Image:W02 Austurvöllur 07957s.JPG </gallery> === Þriðji mótmælafundur, 25. október 2008 === Þriðji mótmælafundurinn var haldinn laugardaginn 25. október 2008. Nokkur fjöldi safnaðist saman á Austurvelli þar sem [[Einar Már Guðmundsson]], rithöfundur, [[Guðmundur Gunnarsson]], formaður Rafiðnaðarsambandsins, og [[Jón Baldvin Hannibalsson]], fyrrverandi ráðherra, héldu ræður. Eftir fundinn var farið í mótmælagöngu að [[Ráðherrabústaðurinn|Ráðherrabústaðnum]] þar sem hrópað var „brennum bankana!“ um leið og fáni [[Landsbankinn|Landsbankans]] var brenndur. === Fjórði mótmælafundur, 1. nóvember 2008 === Fjórði laugardagsfundurinn var haldinn á Austurvelli laugardaginn 1. nóvember 2008. Í þetta sinn var mótmælaganga frá [[Hlemmur|Hlemmi]] yfir á Austurvöll. Fjórir vörubílar óku á undan göngunni og þeyttu flautur. [[Sturla Jónsson]], einn af forystumönnum í [[mótmæli vörubílstjóra á Íslandi 2008|mótmælum vörubílstjóra]] fyrr þetta sama ár, var einn ræðumanna. Aðrir ræðumenn voru Pétur Tyrfingsson sálfræðingur, Lárus Páll Birgisson sjúkraliði, Ernesto Ortiz veitingamaður, Óskar Ástþórsson leikskólakennari og Birgir Þórarinsson tónlistarmaður. Allt fór vel fram og var áætlaður fjöldi 1000-1500 manns.<ref>{{tímarit.is|4009688|Á annað þúsund mótmæltu|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=2.11.2008|blaðsíða=1}}</ref> Dúkka var hengd upp á hliðið í Austurstræti.<ref name=":2" /> === Fimmti mótmælafundur, 8. nóvember 2008 === [[Image:W05 Buags flag 8282.JPG|thumb|Bónusfáninn á Alþingishúsinu.]] Fimmti laugardagsfundurinn var haldinn 8. nóvember 2008. Ræðumenn voru Ragnheiður Gestsdóttir rithöfundur, Sigurbjörg Árnadóttir fyrrverandi fréttamaður RÚV í Finnlandi, Arndís Björnsdóttir kennari og Einar Már Guðmundsson rithöfundur.<ref>[http://www.youtube.com/watch?v=8nKnTc7DV8U YouTube: Ræða - Einar Már Guðmundsson 8. nóvember, 2008.]</ref> Þetta voru fjölmennustu mótmælin til þessa en samkvæmt lögreglu voru á fjórða þúsund manns mætt á Austurvöll þar sem mótmælin höfðu verið boðuð.<ref name=":2" /> Skömmu eftir að mótmælin hófust klifraði mótmælandi ([[Haukur Hilmarsson]]) upp á þak [[Alþingishúsið|Alþingishússins]] og dró [[Bónus (verslun)|Bónus]]fána að húni á fánastöng hússins. Lögreglumenn fóru á bak við húsið til að gæta að honum og nokkur fjöldi mótmælanda safnaðist þar saman í kjölfarið. Þegar fánamaðurinn kom niður reyndi lögregla að handtaka hann, en mótmælendur komu í veg fyrir það og hann slapp. Mótmælin færðust þá aftur inn á Austurvöll þar sem mótmælendur köstuðu skyri og eggjum í Alþingishúsið. Talsverður hiti var í fólki og átti lögreglan á köflum í basli með að halda aftur af mótmælendum.<ref name=":2" /><ref>{{tímarit.is|4010083|Á fjórða þúsund mótmælti|blað=Vísir|útgáfudagsetning=9. nóvember 2008|blaðsíða=4}}</ref> Frásagnir af ástandinu þennan dag voru mismunandi. Daníel Sigurbjörnsson sagði í viðtali í ''[[Morgunblaðið|Morgunblaðinu]]'' 10. nóvember:<blockquote>„Ástandið var mun alvarlegra í portinu en fjölmiðlar hafa sagt frá. Lögreglumenn voru þar í hættu; þeir kallaðir öllum illum nöfnum og margsinnis hótað lífláti [...] Ég fór inn í portið þegar maðurinn birtist uppi á þaki með Bónusfánann. Þegar einn lögreglumaðurinn ætlaði upp stigann gerði maður í portinu sig líklegan til að kippa honum aftur niður og það hefði valdið stórslysi. Mér tókst einhvern veginn að hindra manninn og var kallaður öllum illum nöfnum fyrir vikið og grýttur með eggjum, jógúrt og tómötum. Ástandið var mun alvarlegra en menn gera sér grein fyrir. Mér fannst öryggi mínu ógnað þrátt fyrir að hafa aðeins ætlað að taka þarna nokkrar myndir fyrir sjálfan mig.“<ref name=":4">{{tímarit.is|4203627|Margmenni við mótmæli á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|höfundur=Halldór Armand Ásgeirsson|útgáfudagsetning=10 nóvember 2008|blaðsíða=8}}</ref></blockquote> [[Ingvar Á. Þórisson]] kvikmyndagerðamaður sagði í ''Morgunblaðinu'' sama dag:<blockquote>„Sá sem strengdi upp Bónus-fánann uppskar mikið lof fyrir og í kjölfarið safnaðist fólk saman inni í portinu þar sem stiginn var. Þar voru aðeins þrír lögreglumenn. Maður heyrði seinna meir að það voru einhverjir tuddar þarna tilbúnir í slagsmál við lögregluna en ég held nú að það hafi verið lítil hætta á því að þau yrðu. Ég tel að það sé langt í að hér sjóði eitthvað upp úr.“</blockquote> Hann taldi lögregluna hafa brugðist vel við mótmælunum. „Ég var þarna fremst og fannst lögreglan bregðast hárrétt við. Þeir voru ekki með neinar brynsveitir og létu ekki æsa sig upp í neitt.“<ref name=":4" /> Á þessum mótmælum mætti [[Gunnar Már Pétursson]] myndlistarmaður í fyrsta sinn með skilti sem á stóð slagorðið „Helvítis fokking fokk!“.<ref>{{cite web|url=https://www.flickr.com/photos/johannesgunnar/3013903904/in/album-72157609177016624|author=Jói Gunnar|website=Flickr|title=Helvítis Fokking Fokk!|date=8.11.2008}}</ref> Þetta átti eftir að verða nokkurs konar einkennisslagorð Búsáhaldabyltingarinnar sem lýsti óánægju án þess að setja fram stefnu eða kröfu um breytingar. <gallery> Image:W05 Speaker Ragnheidur Gestsdottir 08323.JPG|Ragnheiður Gestsdóttir. Image:W05 Protesters Austurvöllur 08325.JPG|Mótmælendur með skilti. </gallery> === Sjötti mótmælafundur, 15. nóvember 2008. === Sjötti laugardagsfundurinn var haldinn 15. nóvember 2008. Ræðumenn voru [[Andri Snær Magnason]] rithöfundur,<ref>[http://www.youtube.com/watch?v=8Hm0yr2kmJU YouTube: Ræður: Viðar Þorsteinsson og Andri Snær 15. nóvember, 2008.]</ref> Viðar Þorsteinsson heimspekingur og [[Kristín Helga Gunnarsdóttir]] rithöfundur. [[Lúðrasveit Íslands]] undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum. Taldi lögregla að um 6000 manns hefðu mætt á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|4204103|Vaxandi styrkur mótmæla|útgáfudagsetning=17.11.2008|blaðsíða=4|blað=Morgunblaðið}}</ref> <blockquote>Mikill hiti var í fundarmönnum og ljóst að fólk krefst aðgerða. Þúsundir manna öskruðu já háum rómi þegar Hörður Torfason, tónlistarmaður og skipuleggjandi mótmælanna, spurði fólk hvort það vildi stjórn Seðlabankans burt. Sömu sögu var að segja þegar hann spurði hvort fólk vildi stjórn Fjármálaeftirlitsins, spillingaröflin og ríkisstjórnina burt. Þúsundraddað já kvað við. Rétt eins og fólk krafðist kosninga í vor með háværu já-svari.<ref>{{cite web|url=http://www.dv.is/frettir/2008/11/15/serfraedingur-i-ad-gelda-og-svaefa/|archive-url=https://vefsafn.is/is/20130502181530/http://www.dv.is/frettir/2008/11/15/serfraedingur-i-ad-gelda-og-svaefa/|website=DV.is|date=15. nóvember, 2008|title=Sérfræðingur í að gelda og svæfa|archive-date=2.5.2013}}</ref></blockquote> Eftir fundinn kastaði fólk eggjum, skyri og klósettrúllum í Alþingishúsið. Kveikt var í klósettrúllu á tröppum hússins, en lögreglan slökkti eldinn.<ref>{{tímarit.is|4010468|Kröfðust lýðræðis|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=16.11.2008|blaðsíða=6}}</ref> Um kvöldið voru vel sóttir samstöðutónleikar í [[Laugardalshöll]] þar sem íslenskt tónlistarfólk bauð til ókeypis tónleika. Meðal flytjenda voru [[Stuðmenn]], [[Buff (hljómsveit)|Buff]], [[Ný dönsk]], [[Ragnheiður Gröndal]], [[Lay Low]], [[Sálin hans Jóns míns (hljómsveit)|Sálin hans Jóns míns]], [[Baggalútur]] og [[HAM (hljómsveit)|Ham]].<ref>{{tímarit.is|4204139|Hlýleg stemning á samstöðutónleikum|útgáfudagsetning=17.11.2008|blað=Morgunblaðið|blaðsíða=40}}</ref> <gallery> image:W06 Speaker Vidar Thorsteinsson 08339.JPG|Viðar Þorsteinsson image:W06 Protesters 08361.JPG|Mótmælaskilti Image:W06 Andri Snær Magnason Speaker 08345.JPG|Andri Snær Magnason Image:W06 Protesters 08446.JPG|Mannfjöldinn á Austurvelli </gallery> === Sjöundi mótmælafundur, 22. nóvember, 2008. === Sjöundi laugardagsfundurinn var haldinn 22. nóvember 2008. Ræðumenn voru Sindri Viðarsson sagnfræðinemi, [[Katrín Oddsdóttir]] laganemi og [[Gerður Pálmadóttir]], atvinnurekandi í Hollandi. Lúðrasveit Íslands undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum og [[Hjalti Rögnvaldsson]] las baráttuljóð. <blockquote>Katrín sagði meðal annars ríkisstjórnina hafa brotið mannréttindi Íslendinga þegar skrifað var undir lánabeiðni til Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Þá væri það ekki ákvörðun þeirra Ingibjargar Sólrúnar og Geirs Haarde hvort gengið yrði til kosninga, eins og þau hafa sagt ekki tímabært. Hún lauk máli sínu með hrópunum "Góðir Íslendingar, við látum ekki kúga okkur" og uppskar mikinn fögnuð viðstaddra." <ref>{{tímarit.is|4010848|Mótmælendur gerast háværari|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=23. nóvember, 2008|blaðsíða=2}}</ref></blockquote> Eftir fundinn var aðgerðahópurinn [[Neyðarstjórn kvenna]] með gjörning þar sem styttan af Jóni Sigurðssyni var klædd í bleikan kjól.<ref>{{cite web|url=https://www.visir.is/g/2008435809d/jon-sigurdsson-klaeddur-i-kjol|title=Jón Sigurðsson klæddur í kjól|dags=22.11.2008|website=Vísir.is}}</ref> <gallery> Image:W07 Band2.JPG|Lúðrasveit Íslands leikur Image:W07 Hjalti Rögnvaldsson 08679.JPG|Ljóðalestur Hjalti Rögnvaldsson Image:W07 Protesters 8727.JPG|Mótmælendur með skilti sem á stendur „Vér mótmælum öll“ Image:W07 Katrin Oddsdottir speaker 08700.JPG|Katrín Oddsdóttir flytur erindi Image:W07 Protesters 8713.JPG|Mótmælendur </gallery> === Áhlaup á lögreglustöðina, 22. nóvember 2008 === {{aðalgrein|Áhlaupið á lögreglustöðina við Hverfisgötu 22. nóvember 2008}} Föstudaginn 21. nóvember var [[Haukur Hilmarsson]] handtekinn af lögreglunni fyrir að hafa klifrað upp í byggingarkrana í tengslum við mótmæli [[Saving Iceland]] á [[Kárahnúkavirkjun|Kárahnjúkum]] árið 2005. Margir töldu að tilgangur handtökunnar væri sá einn að taka hann úr umferð fyrir mótmælin um helgina.<ref>{{cite web|url=http://this.is/nei/?p=893|title=Lögregla tekur mótmælanda úr umferð|website=Nei.|date=22.11.2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090130162516/http://this.is/nei/?p=893|archive-date=30.1.2009}}</ref> Í ræðu sinni á laugardagsmótmælunum daginn eftir fordæmdi Hörður Torfason handtökuna og hvatti viðstadda til að fylkja liði að lögreglustöðinni á Hverfisgötu þar sem Haukur var í haldi. Milli 500 og eitt þúsund manns söfnuðust saman fyrir utan lögreglustöðina þar sem slagorðin „Út með Hauk! Inn með Geir!“ voru hrópuð. Mannfjöldinn braut sér leið í gegnum útidyr hússins, en var hrakinn frá af lögregluliði í óeirðabúningum sem beitti piparúða. Fimm þurftu að leita sér aðhlynningar á slysavarðstofu og erlendis var fjallað um atburðinn eins og óeirðir. Um klukkan 18:00 bárust þær fréttir að Hauki hefði verið sleppt úr haldi og að óþekktur aðili hefði greitt fyrir hann sektina sem hann var handtekinn fyrir að hafa ekki greitt.<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/skyringar/frettaskyringar/nr/89|author=Ásgeir H. Ingólfsson|title=Grátið eggjarauðutárum|website=Smugan|archive-url=https://vefsafn.is/is/20110106122642/http://www.smugan.is/skyringar/frettaskyringar/nr/89|archive-date=1.1.2011}}</ref><ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/11/22/fanganum_sleppt/|title=Fanganum sleppt|website=mbl.is|date=22.11.2008}}</ref> === Útifundur og borgarafundur, 24. nóvember 2008 === Mánudaginn 24. nóvember stóðu [[BSRB]] og fleiri samtök fyrir útifundi á Ingólfstorgi undir yfirskriftinni „Verjum velferðina“. Þar var borin upp vantrauststillaga á ríkisstjórnina og Alþingi og nokkrir fóru inn á þingpalla. Um 1000 manns voru á torginu og allt gekk vel fyrir sig. Um kvöldið var fjölmennur [[opinn borgarafundur]] í [[Háskólabíó]]i, en þar gekk líka allt vel fyrir sig.<ref name=":2" /> Sýnt var frá fundinum í beinni útsendingu á [[RÚV]]. Á þeim fundi mælti [[Ingibjörg Sólrún Gísladóttir]] hin fleygu orð „Þið eruð ekki þjóðin“ við lítinn fögnuð viðstaddra.<ref>{{tímarit.is|4011594|Góð vika/slæm vika|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=56|útgáfudagsetning=29.11.2008}}</ref> === Áttundi mótmælafundur, 29. nóvember 2008 === Áttundi laugardagsfundurinn var haldinn 29. nóvember 2008. Ræðumenn í þetta sinn voru [[Illugi Jökulsson]] rithöfundur,<ref>{{cite web|url=http://www.dv.is/blogg/tresmidja/2008/11/29/gerum-thad-theirra/|title=Gerum það án þeirra|website=DV.is/blogg: Ræða|author=Illugi Jökulsson|date=29.11.2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20100326161528/http://www.dv.is/blogg/tresmidja/2008/11/29/gerum-thad-theirra/|archive-date=26.3.2010}}</ref> Kristín Tómasdóttir frístundaráðgjafi, og [[Stefán Jónsson (f. 1964)|Stefán Jónsson]] leikstjóri.<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/pistlar/raedur/nr/183|title=Stefán Jónsson á Austurvelli 29. nóvember 2008|author=Stefán Jónsson|date=29.11.2008|archive-date=2008-12-04|archive-url=https://web.archive.org/web/20081204013021/http://smugan.is/pistlar/raedur/nr/183|access-date=2024-11-18|url-status=bot: unknown}}</ref> Á fimmta þúsund manns mættu á fundinn, þrátt fyrir kulda, og góð stemning var í hópnum.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/forsida/2008/11/29/segir_goda_stemningu_a_motmaelafundi/|vefsíða=mbl.is|date=29. nóvember, 2008|title=Segir góða stemningu á mótmælafundi|archive-date=6.10.2017|archive-url=https://vefsafn.is/is/20171006173230/http://www.mbl.is/frettir/forsida/2008/11/29/segir_goda_stemningu_a_motmaelafundi/}}</ref> Þátttakendum bauðst að undirrita „uppsagnarbréf“ handa völdum ráðamönnum.<ref>{{tímarit.is|4011987|Ráðamönnum sagt upp|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=30. nóvember 2008|blaðsíða=1}}</ref> === Mótmæli við Stjórnarráðið og Seðlabankann, 1. desember 2008 === [[Mynd:W08_Protesters_Arnarhóll_9424.JPG|thumb|Mótmælendur á Arnarhóli.]] Mánudaginn 1. desember 2008 (fullveldisdaginn) mætti hópur mótmælanda fyrir utan [[Stjórnarráð Íslands|Stjórnarráðið]]. [[Eva Hauksdóttir]] fór þar fremst í flokki ásamt átta manns. Hélt fólkið á svörtum og rauðum fánum. Eva Hauksdóttir fór með ýmiss konar þulur og særingar ásamt því að hópurinn kastaði kjötstykkjum á Stjórnarráðið og á grasblettinn þar fyrir framan. Eftir um hálfa klukkustund fór hópurinn í átt að [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankanum]]. Eva Hauksdóttir fór með lögreglumanni að afgreiðsluborði bankans og óskaði eftir því að fá að hitta [[Davíð Oddsson]] Seðlabankastjóra. Nokkur hópur af mótmælendum hafði komið sér fyrir í anddyrinu ásamt Evu og var farið að láta ófriðlega. [[Lögregla|Lögreglan]] vísaði fólkinu út. Í framhaldinu fór Eva til fundar við Davíð Oddson. Eftir fundinn kom [[Eva Hauksdóttir|Eva]] út með brúðu í líki Davíðs og framdi þar gjörning sem gekk út á að bera Davíð úr bankanum. Á [[Arnarhóll|Arnarhóli]] höfðu um 1000 manns safnast saman þegar mest var. Þar höfðu [[Borgarahreyfingin]] og [[Mótmælasamtökin Nýir tímar]] hvatt fólk til að koma saman á þjóðfundi um fullveldið. Síðar tók fólk að streyma þaðan að [[Seðlabanki|Seðlabankanum]]. Þegar hópurinn hafði náð áfangastað var ástandið orðið mjög eldfimt og nokkrir mótmælendur komnir á þak bankans. Margt fólk safnaðist fyrir í anddyrinu sem varð til þess að lögreglan gaf skipun um að rýma anddyrið. Þetta var gert nokkrum sinnum með litlum árangri sem varð til þess að lögreglan hótaði að nota [[Piparúði|piparúða]] á mótmælendur. Það kom þó aldrei til þess þar sem lögreglan átti samtal við mótmælendur sem töluðu um þeir vildu fara út með einhverri reisn og helst ekki fyrr en eftir einhvern tíma. Þá voru þau fyrirmæli gefin út til aðgerðahópa lögreglu að beita ekki neinni hörku við að koma mótmælendum út. Ágætlega gekk hjá lögreglu að koma fólkinu út en þó voru um 100 manns sem ekki vildu fara. Lögreglan gerði þá samkomulag við mótmælendur að ef þeir myndu bakka með sína lögreglumenn þá myndu mótmælendur fara út. Þetta gekk eftir og tókst lögreglu að rýma anddyrið án þess að til átaka kæmi.<ref name=":2" /> === Níundi mótmælafundur, 6. desember 2008 === Níundi mótmælafundurinn var haldinn laugardaginn 6. desember 2008. Ræðumenn voru [[Gerður Kristný]] rithöfundur og Jón Hreiðar Erlendsson fyrrum vörubílstjóri. Lúðrasveit Íslands undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum. Um 1500 manns sóttu fundinn, en þar boðaði Hörður Torfason upphaf „skyndiaðgerða“: <blockquote>Um 1.500 manns sóttu mótmælafund vegna efnahagsástandsins á Austurvelli í gær. Skipuleggjandi boðar til aðgerða með klukkustundar fyrirvara í vikunni. MÓTMÆLI Það er ekki nóg að halda mótmælafundi einu sinni í viku. Nú taka við skyndiaðgerðir. <ref>[http://vefblod.visir.is/index.php?s=2629&p=66525 Fréttablaðið 7. desember, 2008. Boða skyndiaðgerðir.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> Stöð 2 Kvöldfréttir.<ref>[http://vefmidlar.visir.is/?channelID=&programID=d93d6ddc-f3df-4c27-90e2-28d49738f306&mediaSourceID=fbf147c6-d35e-4e1f-afe5-83fa8b4abb8f&mediaClipID=7f98a25e-45ce-4eb3-a65a-1213e38650b5 Stöð 2 6. desember, 2008. Kvöldfréttir]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref></blockquote> Fundurinn var boðaður kl. 14:00. Fáir mættu á mótmælin í byrjun eða um 200-300 manns. [[Lögreglan á Íslandi|Lögreglan]] fylgdist með ákveðnum einstaklingum sem mest voru áberandi á mótmælunum við Seðlabankann þann 1. desember. Um klukkan 15:00 sást til tveggja pilta klifra upp á svalir fyrir ofan inngang Alþingishússins með skilti sem á stóð „Elskaðu land þitt“ og tilvísun í netslóð sem vísaði á sönglag á netinu. Eftir að þeir voru búnir að koma upp skiltinu fóru þeir niður. Stóðu mótmælin yfir til klukkan 15:31 og þegar mest var voru um 1000 manns á mótmælunum samkvæmt lögreglu. Eftir að mótmælunum lauk urðu nokkrir einstaklingar eftir á svæðinu og klukkan 16:02 kölluðu lögreglumenn lið sitt til baka en lögreglan hafði fylgst grant með mótmælunum sem fóru fram án átaka.<ref name=":2" /> Dreifimiðum var dreift á mótmælunum þar sem boðað var til nýrra mótmæla þann 8. desember á Austurvelli. Fyrirsögn dreifimiðanna var „TÍMI FYRIR AÐGERÐIR“ og stóð þar að þau mótmæli yrðu „annað stig“ í baráttu mótmælenda fyrir breytingum sem felast meðal annars í því að „raunverulega framkvæma þær ágætu hugmyndir sem fram hafa komið og hvernig megi ná fram réttlætinu. Ekki láta þig vanta, vertu með í aðgerðum gegn yfirvaldinu, vertu með í Byltingunni!“.<ref name=":2" /> === Mótmæli í Alþingishúsinu, 8. desember 2008 === {{aðalgrein|Nímenningarnir}} Mánudaginn 8. desember 2008 freistaði hópur um 30 mótmælenda þess að komast á palla Alþingis. Þingverðir og lögregla meinuðu fólkinu að komast á þingpalla. Níu úr þessum hóp voru síðar ákærð fyrir árás á sjálfræði Alþingis. Í ákæru sem þeim var birt 1. mars segir að fólkið sé ákært fyrir: <blockquote>... brot gegn valdstjórninni, almannafriði og allsherjarreglu og húsbrot með því að hafa, þann 8. desember 2008, ásamt hópi óþekktra manna, í heimildarleysi ruðst inn í Alþingishúsið við Austurvöll meðan á þingfundi stóð. ... Með háttsemi sinni rufu ákærðu friðhelgi Alþingis og starfsfrið auk þess sem öryggi Alþingis var hætta búin.<ref>{{cite web |url=http://www.rvk9.org/2010/05/21/ak%c3%a6rurnar-a-hendur-nimenningunum/ |title=rvk9.org, stuðningssíða nímenninganna. sótt 29. september 2010 |access-date=2010-10-01 |archive-date=2011-02-01 |archive-url=https://web.archive.org/web/20110201050856/http://www.rvk9.org/2010/05/21/ak%C3%A6rurnar-a-hendur-nimenningunum/ |url-status=dead }}</ref></blockquote> Tveir mótmælendanna komust upp á áhorfendapalla Alþingis, Snorri Páll Jónsson Úlfhildarson og óþekkt kona. Áður en hann var dreginn niður náði Snorri að hrópa af pöllunum: {{tilvitnun2|Þetta hús þjónar ekki tilgangi sínum lengur, drullið ykkur út.<ref>{{cite web|url=http://attac.is/index.php?option=com_content&view=article&id=109:raeea-solveigar-jonsdottur-a-austurvelli-15-mai-2010|website=attac.is|title=Ég ákæri ykkur. Ræða Sólveigar Jónsdóttur á Austurvelli 15. maí 2010|author=Sólveig Jónsdóttir|date=15. maí 2010|access-date=2010-10-01|archive-date=2016-03-05|archive-url=https://web.archive.org/web/20160305102100/http://attac.is/index.php?option=com_content&view=article&id=109:raeea-solveigar-jonsdottur-a-austurvelli-15-mai-2010|url-status=dead}}</ref>}} Hópur sem kallaði sig „Aðgerð Aðgerð“ lýsti yfir ábyrgð á aðgerðunum. Til nokkurra átaka kom fyrir utan þinghúsið þegar félagar hinna handteknu reyndu að frelsa þá úr klóm lögreglu. Lögreglan var með sérstakan viðbúnað á lögreglustöðinni við Hverfisgötu af ótta við sams konar umsátursástand og 22. nóvember. Ekki kom þó til þess.<ref>{{tímarit.is|6449496|„Út, út, drullið ykkur út“|blað=DV|útgáfudagsetning=9.12.2008|blaðsíða=8|höfundur=Atli Már Gylfason}}</ref> === Mótmæli við Ráðherrabústaðinn, 9. desember 2008 === Nokkrir tugir manns komu saman við [[Ráðherrabústaðurinn|Ráðherrabústaðinn]] við [[Tjarnargata|Tjarnargötu]] til að mótmæla ríkisstjórnarfundi sem þar fór fram, þriðjudaginn 9. desember. Hópurinn stillti sér upp í götunni og kom þannig í veg fyrir að ráðherrarnir kæmust að húsinu frá Tjarnargötu. Ráðherrarnir gengu þá inn bakdyramegin í gegnum garðinn ofan við húsið, frá [[Suðurgata|Suðurgötu]]. Eftirfarandi tilkynning var send út vegna aðgerðarinnar: <blockquote>Pólitísk aðgerð, 9.desember 2008, við Ráðherrabústaðinn við Tjarnargötu: Við, fólkið, komum í veg fyrir inngöngu inn í Ráðherrabústaðinn við Tjarnargötu og stöðvum þar með áframhaldandi valdníðslu ráðamanna. Peningar hafa stýrt fólki á kostnað réttinda þeirra og ráðamenn og þeirra klíkur hafa hagrætt fjármagni eftir eigin hagsmunum. Sú hagræðing hefur ekki skilað sér í réttlátu samfélagi, réttlátum heimi. Tími aðgerða er runninn upp, því réttlátt samfélag er ekki einungis mögulegt, heldur er það skylda okkar að berjast fyrir því!<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/frettir/frettir/nr/290|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090220132513/www.smugan.is/frettir/frettir/nr/290|archive-date=20.2.2009|title=Ráðherrum varnað inngöngu|website=Smugan|date=9. desember 2008}}</ref></blockquote> Tveir voru handteknir fyrir að hlýða ekki tilmælum lögreglu.<ref>{{cite web|url=http://logregla.is/displayer.asp?cat_id=1040&module_id=220&element_id=13128|title=Tveir mótmælendur handteknir|website=Lögregluvefurinn|date=9 desember 2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090424114011/http://www.logregla.is/displayer.asp?cat_id=1040&module_id=220&element_id=13128|archive-date=24.4.2009}}</ref> Í ''Morgunblaðinu'' var því slegið föstu að mótmælendur við Ráðherrabústaðinn væri sami „[h]ópur mótmælenda sem efndi til mótmæla í Alþingishúsinu [8. desember]“.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/12/09/motmaeli_vid_radherrabustadinn/|title=Mótmæli við Ráðherrabústaðinn|website=Mbl.is|date=9. desember 2008|retrieved=4. október 2010}}</ref> === Tíundi mótmælafundur, 13. desember 2008 === Tíundi laugardagsfundurinn var haldinn á Austurvelli 13. desember 2008. Um 1000 manns mættu á fundinn og sýndu samstöðu með 17 mínútna þögn í stað ræðuhalda. Á Akureyri tóku um 150 manns þátt í mótmælum undir yfirskriftinni „Virkjum lýðræðið“.<ref>{{tímarit.is|4015159|Lögreglan gaf fólki kakóbolla|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=4|útgáfudagsetning=14.12.2008}}</ref> <gallery> Image:W10 Hördur Torfason organizer 9761.JPG|Tíunda vikan og tíu útikerti við Alþingishúsið. Image:W10 Protesters 9755.JPG|Mótmælaskilti. Image:W10 Protesters 9825.JPG|Neyðarstjórn kvenna. </gallery> === Mótmæli við bankana, 17. desember 2008 === Boðuð mótmæli miðvikudaginn 17. desember áttu að hefjast kl. 9:00 við Austurvöll og þaðan átti að halda í bankana. Strax kl. 09:17 voru um 30 mótmælendur komnir inn á skrifstofur [[Landsbankinn|Landsbankans]] í [[Kirkjustræti]], flestir grímuklæddir og var óskað eftir aðstoð lögreglu við að koma þeim út. Hópurinn hélt þá í Landsbankann við [[Austurstræti]]. Þá hafði mótmælendum fjölgað í um 50 manns. Þau komu sér fyrir á 2. hæð hússins og stóð viðveran til um kl. 10:00 eða þar til ákveðið var að fara að Landsbankanum við Laugaveg 77. Þegar komið var í bankann skipti hópurinn sér í tvo minni hópa. Einn hópurinn fór á skrifstofurnar og hinn hélt til í afgreiðslusal. Eftir skamma stund yfirgáfu mótmælendur bankann og fóru á kaffihús [[Hljómalind]]ar við Laugarveg.<ref name=":2" /> Fólkið mótmælti meðal annars ráðningu [[Tryggvi Jónsson|Tryggva Jónssonar]] fyrrverandi aðstoðarforstjóra [[Baugur Group|Baugs]] til Landsbankans og hrópaði slagorðið „Borgið ykkar skuldir sjálf“.<ref>{{tímarit.is|4015405|Mótmælt í tveimur löndum|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=18.12.2008|blaðsíða=2}}</ref> Um kl. 13:00 var lögregla kölluð til vegna hóps mótmælenda á 101 Hotel við [[Hverfisgata|Hverfisgötu]] 10. Þeir biðu þar eftir [[Björgólfur Thor Björgólfsson|Björgólfi Thor Björgólfssyni]] sem var staddur á hótelinu. Mótmælendur sættust á að fara út eftir viðræður við lögreglu. Þegar mótmælendur voru komnir út gekk [[Jón Ásgeir Jóhannesson]] út af hótelinu og samkvæmt lögreglu veittust þeir að honum og reyndu að hefta för hans.<ref name="gudjonheidar" /><ref name=":2" /><ref>{{tímarit.is|4015407|Veist að Jóni Ásgeiri í gær|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=18.12.2008|blaðsíða=4}}</ref> Á bloggsíðu Guðjóns Heiðars Valgarðssonar, eins af mótmælendunum, segir hann:<blockquote>Þegar Jón Ásgeir kom út spurði ég hann hvort hann hafi stöðvað frétt [[DV]], hann veitti ekki svör og ætlaði greinilega ekki að staldra við og spjalla. Því tók ég mér snjóbolta í hönd og henti honum í smettið á Jóni. Fleiri fylgdu í kjölfarið og fékk Jón vænar gusur af snjóslugsi yfir fína jakkann sinn.<ref name="gudjonheidar">{{cite web|url=https://frussukusk.blog.is/blog/frussukusk/entry/747924/|title=Ég kastaði snjóbolta í Jón Ásgeir Jóhannesson|author=Guðjón Heiðar Valgarðsson|date=17.12.2008|website=Blog.is}}</ref></blockquote>Einnig segir hann að það hafi verið afar frelsandi að kasta snjóbolta í hann og mælti með að aðrir gerðu slíkt hið sama þegar Jón Ágeir yrði á vegi þeirra. === Ellefti mótmælafundur, 20. desember 2008 === [[Mynd:W11 Silent Protest 0073.JPG|thumb|right|Mótmælaskilti frá Neyðarstjórn kvenna.]] Á ellefta laugardagsfundinum voru aftur þögul mótmæli í ellefu mínútur. Um 500 manns mættu á mótmælin. Eftir fundinn köstuðu nokkrir mótmælendur snjó og skóm í Alþingishúsið.<ref>{{tímarit.is|4015701|Hentu skóm í Alþingishúsið|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=21.12.2008|blaðsíða=2}}</ref> Fyrirmyndin að skókastinu var atvik þar sem íraski blaðamaðurinn [[Muntadhar al-Zaidi]] kastaði skó að [[George W. Bush]] á blaðamannafundi í Bagdad sex dögum fyrr. === Tólfti mótmælafundur, 27. desember, 2008 === Tólfti laugardagsfundurinn var haldinn 27. desember 2008, á þriðja degi jóla. Lögregla taldi að um 500 hefðu mætt, en skipuleggjendur töldu það vera nær 1000.<ref>{{tímarit.is|5234896|Tólfti mótmælafundurinn á Austurvelli|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=29.12.2008|blaðsíða=4}}</ref> Ræðumenn voru [[Björn Þorsteinsson]] heimspekingur<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/ba271208.pdf Raddir fólksins: Ræða Björns Þorsteinssonar 27. des 2008.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> og [[Ragnhildur Sigurðardóttir]] sagnfræðingur.<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/ba271208.pdf Raddir fólksins: Ræða Ragnhildar Sigurðardóttur 27. des 2008]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> Mörg mótmælaskilti voru sett upp eins og [[umferðarmerki]] þar sem samningum við [[Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn|Alþjóðagjaldeyrissjóðinn]] var mótmælt og þess krafist að bankastjórum yrði vikið frá störfum.<ref>{{tímarit.is|5234917|Mótmælastaða|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=29.12.2008|blaðsíða=25}}</ref> Um 80 manns komu saman við þögul mótmæli á ráðhústorginu á Akureyri. === Kryddsíldarmótmælin, 31. desember 2008 === Nokkur hundruð manns söfnuðust saman við [[Hótel Borg]] á Austurvelli. Búist var við forystufólki stjórnmálaflokkanna í beina útsendingu á [[kryddsíld (sjónvarpsþáttur)|kryddsíld]] [[Stöð 2|Stöðvar 2]] á gamlársdag þar sem [[Sigmundur Ernir Rúnarsson]] var þáttastjórnandi. Hópur fólks fór gekk með blys frá Stjórnarráðinu á Austurvöll til að færa mótmælin nær þeim sem verið var að mótmæla.<ref name="10ar" /> Lögregla var með viðbúnað og til átaka kom við mótmælendur sem ruddu sér leið inn á hótelið og kveiktu þar í reyksprengjum og blysum.<ref name=":2" /> Lögregla beitti piparúða á mótmælendur og þurftu nokkrir að leita aðhlynningar vegna þess. Grjóti var kastað í andlit eins lögreglumanns sem kjálkabrotnaði.<ref>{{tímarit.is|4016189|Útsending Kryddsíldar rofin|útgáfudagsetning=2. janúar 2009|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=6}}</ref> Mótmælendur klipptu að lokum í sundur myndsnúru sem lá frá hótelinu að bíl fyrir utan og útsendingu var hætt. Seinna lýsti Arnar Rúnar Marteinsson varðstjóri því að það hversu mikil læti urðu þennan dag hafi komið lögreglu á óvart. Lögregla var fáliðuð þar sem meiri mannskapur hafði verið boðaður á vakt um kvöldið.<ref name="10ar">{{cite web|url=https://www.visir.is/g/20181905781d/tiu-ar-fra-hruni-sau-i-hvad-stefndi-eftir-kryddsildarmotmaelin|title=Tíu ár frá hruni: Sáu í hvað stefndi eftir Kryddsíldarmótmælin|date=1. október 2018|author=Sunna Kristín Hilmarsdóttir|website=Vísir.is}}</ref> Í skýrslu um aðgerðir lögreglu á þessum tíma kemur fram hjá ónefndum lögreglumanni sem var við störf þennan dag: <blockquote>Hluti mótmælenda á þessum tíma var vissulega góðkunningjar lögreglunnar og ungt róttækt fólk. Stór hluti var þó „venjulegir“ borgarar sem dags daglega myndu ekki taka þátt í skemmdarverkum, ofbeldi eða svívirða lögreglumenn við skyldustörf. [...] Mér virðist söguskýringin ætla að verða sú að þeir sem komu illa fram í mótmælunum og gengu of langt hafi bara verið lítill hópur góðkunningja lögreglunnar. Ekkert er fjær sanni í mínum huga.<ref name=":2" />{{rp|82}}</blockquote> === Þrettándi mótmælafundur, 3. janúar 2009 === Þrettándi laugardagsfundurinn var haldinn 3. janúar 2009 undir yfirskriftinni „Breiðfylking gegn ástandinu“.<ref>{{tímarit.is|5244935|Dagný Dimmblá sló í gegn|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=5.1.2009|blaðsíða=11}}</ref> Ræðumenn voru Halldóra Guðrún Ísleifsdóttir kennari og grafiskur hönnuður,<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/hgi030109.pdf Raddir fóklsins: Ræða Halldóru Guðrúnar Ísleifsdóttur 3. janúar, 2009.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref>, Einar Már Guðmundsson rithöfundur <ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/emg030109.pdf Raddir fólksins: Ræða Einars más Guðmundssonar 3. janúar 2009]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> og Dagný Dimmblá Jóhannsdóttir, 8 ára nemandi í Ísaksskóla.<ref>{{tímarit.is|401628|Átta ára stúlka í ræðustól|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=4. janúar 2009|blaðsíða=2}}</ref> Skipuleggjendur töldu að um 5.000 manns hefðu verið á Austurvelli, en lögregla taldi nokkuð færri.<ref>{{tímarit.is|4016280|Þúsundir á Austurvelli|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=1|útgáfudagetning=4.1.2009}}</ref> <gallery> Image:W13 Hördur Torfason organizer 0366.JPG|Hörður Torfason. Image:W13 Protesters 0394.JPG|Mótmælendur með skilti. Image:W13 Einar Már Gudmundsson speaker 0477.JPG|Einar Már Guðmundsson. Image:W13 Protesters 0412.JPG|Mótmælandi með öryggisgleraugu og öryggishjálm. Image:W13 Protesters 0434.JPG|Mótmælendur á Austurvelli. </gallery> === Fjórtándi mótmælafundur, 10. janúar 2009 === Fjórtándi laugardagsfundurinn var haldinn kl. 15:00 laugardaginn 10. janúar. Ræðumenn voru [[Þorvaldur Þorvaldsson]] trésmiður, [[Lilja Mósesdóttir]] hagfræðingur,<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/pistlar/penninn/lilja-mosesdottir/nr/574|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090130155618/www.smugan.is/pistlar/penninn/lilja-mosesdottir/nr/574|website=Smugan|date=10. janúar 2009|title=Þegar ekkert er eins og áður|author=Lilja Mósesdóttir|archive-date=30.1.2009}}</ref> og Lárus Páll Birgisson sjúkraliði.<ref>{{cite web|url=http://this.is/nei/?p=2430|website=Nei.|title=En þjóðin er þér ósammála|date=13. janúar 2009|author=Lárus Páll Birgisson|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090130154239/http://this.is/nei/?p=2430|archive-date=30.1.2009}}</ref> Skipuleggjendur töldu að um 4.000 manns hefðu mætt á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|6425368|Sandkorn|blað=DV|útgáfudagsetning=12.1.2009|blaðsíða=14}}</ref> <gallery> Image:W14 Lilla Mosesdottir speaker 0741.JPG|Lilja Mósesdóttir Image:W14 Protesters 0711.JPG|Mótmælandi með skilti með „Fjandafælu“ [[Jón lærði Guðmundsson|Jóns lærða]]. Image:W14 Protesters 0801.JPG|Horft yfir mannfjöldann á Austurvelli. Image:W14 Protesters 1063.JPG|Fánar mótmælenda. </gallery> === Fimmtándi mótmælafundur, 17. janúar 2009 === Fimmtándi laugardagsfundurinn fór fram 17. janúar 2009 kl. 15:00. Á fjórða þúsund manns mættu á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|5245740|Yfir þrjú þúsund á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=19.1.2009|blaðsíða=8}}</ref> Ræðumenn voru Svanfríður Anna Lárusdóttir, sem var atvinnulaus, og [[Gylfi Magnússon]] dósent í viðskiptafræði við Háskóla Íslands.<ref>{{cite web|url=http://www3.hi.is/%7Egylfimag/A_Austurvelli_17-1-09.pdf|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090425050335/http://www3.hi.is/%7Egylfimag/A_Austurvelli_17-1-09.pdf|title=Ræða á Austurvelli 17. janúar 2009|author=Gylfi Magnússon|date=17. janúar, 2009|website=Hi.is|archive-date=25.4.2009}}</ref> Mótmæli fóru fram á sex stöðum á landinu þennan dag: Reykjavík, Ísafirði, Akureyri, Dimmuborgum í Mývatnssveit, Selfossi og Egilsstöðum.<ref>{{cite web|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090417233855/ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item246628/|archive-date= 17.4.2009|website=Ruv.is|date=17. janúar 2009|title=Mótmælt á sex stöðum á landinu|url=http://ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item246628/}}</ref><ref>{{cite web|url=https://larahanna.blog.is/blog/larahanna/entry/774190/|author=Lára Hanna Einarsdóttir|date=18.1.2009|title=Mótmælt víða um land|website=blog.is}}</ref> Samtökin Nýjar raddir sem [[Ástþór Magnússon]] stofnaði til höfuðs Röddum fólksins, efndu til samkomu við Austurvöll sama dag klukkan 15:15. Þar áttu umræður að hefjast með stuttu ávarpi og þá átti orðið að vera laust. Lögreglan mætti á staðinn og fjarlægði sendiferðabíl og annan búnað Nýrra radda. Í framhaldi kærðu Nýjar raddir framgöngu lögreglu.<ref>{{cite web|url=http://lydveldi.blog.is/blog/lydveldi/entry/774223/|title=STJÓRNSÝSLUKÆRA vegna Lögreglunnar í Reykjavík|author=Ástþór Magnússon|website=blog.is|date=17.1.2009}}</ref> <gallery> Image:W14x Protesters 0976.JPG|Hópur heilbrigðisstarfsfólks mótmælir niðurskurði vegna Bankahrunsins. Image:W14x Protesters at Austurvöllur 0993.JPG|Mótmælaskilti þar sem má sjá skrifað „Helvítis fokking fokk!“ og „Ég er ekki þjóðin“. Image:W14x Speaker Gylfi Magnusson 1025.JPG|Gylfi Magnússon. Image:W14x Speaker Svanfridur Anna Larusdottir 1060.JPG|Svanfríður Anna Lárusdóttir. Image:W14x Protesters 1099.JPG|Súpueldhús á Austurvelli. </gallery> === Mótmæli við Alþingishúsið, 20. janúar 2009 === Þriðjudaginn 20. janúar kom Alþingi saman á ný eftir jólafrí og Raddir fólksins höfðu boðað mótmæli af því tilefni. Krafa mótmælenda var að boðað yrði til kosninga sem fyrst. Þingsetning var klukkan 13:00. Þá var hópur mótmælenda mættur á Austurvöll og fjölgaði eftir því sem leið á daginn. Mótmælendur slógu á trommur og hrópuðu slagorðið „Vanhæf ríkisstjórn“. Sturla Jónsson var með gasknúnar flautur sem gáfu frá sér mikinn hávaða.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/20/piparudi_og_handtokur/|title=Piparúði og handtökur við Alþingi|website=Mbl.is|date=20.1.2009}}</ref> Lögreglumenn í óeirðabúningum skipuðu sér framan við Alþingishúsið og í Alþingisgarðinum til að varna mótmælendum inngöngu í Alþingishúsið. Um 20 manns voru handteknir í Alþingisgarðinum og fluttir í bílakjallara Alþingis.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22324/|title=Myndskeið: Þjóðin var í Alþingisgarðinum|website=Mbl.is|date=20.1.2009}}</ref> Mótmælendur á Austurvelli hentu reyksprengjum og súrmjólk á lögregluna sem beitti bæði kylfum og piparúða á mótmælendur.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22325/|title=Myndskeið: Beittu kylfum á mótmælendur|website=Mbl.is|date=20.1.2009}}</ref> Margar rúður í Alþingishúsinu voru brotnar. Töluverður fjöldi mótmælenda hélt áfram trommuslætti eftir að þingmenn hurfu úr þinghúsinu, og um sjöleytið var kveiktur bálköstur norðan við Skálann, viðbyggingu Alþingishússins.<ref name=":2" />{{rp|101}} Í blöðunum var mótmælunum lýst sem mestu mótmælum Íslandssögunnar frá 1949<ref>{{tímarit.is|5245813|Mestu mótmæli frá 1949|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=21.1.2009|blaðsíða=1}}</ref> og farið var að tala um þau sem „byltingu“.<ref>{{tímarit.is|6364164|Janúarbyltingin á Austurvelli|blað=DV|útgáfudagsetning=21.1.2009|blaðsíða=2}}</ref> Fyrr um kvöldið höfðu mótmælendur reynt að kveikja í [[Óslóartréð|Óslóartrénu]] þar sem það stóð en eldurinn hafði slokknað af sjálfu sér.<ref>{{cite web|url=http://www.visir.is/osloartred-fellt-og-brennt/article/2009276463267|title=Oslóartréð fellt og brennt|date=20.1.2009|website=Vísir.is}}</ref> Laust fyrir miðnætti gerðu nokkrir mótmælendur aðra atlögu að trénu með því að klippa á víra sem héldu því uppi. Eftir dágóða stund tókst að fella tréð. Mótmælendur drógu tréð fyrir framan Skálann á Austurvelli<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/21/osloartred_borid_a_balid/|title=Óslóartréð borið á bálið|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Gerðar voru nokkrar tilraunir til þess að kveikja í trénu en erfitt reyndist að fá það til að loga. Það hafðist þó að lokum og bálið logaði lengi þar sem mótmælendur bættu á það eldsmat af nærliggjandi byggingarsvæðum. Um tvöleytið hófu lögregla og slökkvilið að slökkva bálið og aðra elda sem mótmælendur höfðu kveikt á Austurvelli. Aðgerðum lögreglu lauk ekki fyrr en um klukkan 3 um nóttina.<ref name=":2" />{{rp|103}} Nokkrir eftirmálar urðu eftir þessi mótmæli, þar sem [[Geir Jón Þórisson]] hélt því fram í skýrslu lögreglu um mótmælin árið 2012 að þingmenn [[Vinstri græn]]na, [[Steingrímur J. Sigfússon]] og [[Álfheiður Ingadóttir]], hefðu gagnrýnt störf lögreglu í þinghúsinu þennan dag. Hann hélt því líka fram að Álfheiður hefði verið í sambandi við mótmælendur í Alþingisgarðinum fyrr um daginn með farsíma úr þinghúsinu.<ref name=":2" />{{rp|98}} Álfheiður vísaði því á bug að hún hefði stýrt mótmælunum við húsið.<ref>{{cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/alfheidur-oskar-gagna-fra-logreglu|title=Álfheiður óskar gagna frá lögreglu|date=27.2.2012|website=RÚV}}</ref> Þetta varð samt tilefni [[samsæriskenning]]ar um að mótmælin hefðu í raun ekki verið sjálfsprottin heldur skipulögð af Vinstri grænum (sem voru í stjórnarandstöðu) og hafi lyktað með eins konar [[valdarán]]i.<ref>{{cite web|url=https://www.althingi.is/altext/140/03/r29141646.sgml|author=Vigdís Hauksdóttir|title=Ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur stjórnlagaráðs að frumvarpi til stjórnarskipunarlaga|date=29.3.2012|website=Alþingi.is}}</ref><ref>{{cite web|url=https://andriki.is/2010/10/07/fimmtudagur-7-oktober-2010/|title=Fimmtudagur 7. október 2010|date=7.10.2010|website=Andríki}}</ref><ref>{{cite web|url=https://kjarninn.is/skodun/2018-09-18-rytingsstunga-nasistanna-yfirfaerd-island-ii/|author=Þorvaldur Logason|title=Rýtingsstunga nasistanna yfirfærð á Ísland II|date=20.9.2018|website=Kjarninn}}</ref> <gallery> Image:W15 Police 1445.JPG|Mótmælendur slá á fötur upp við lögreglumenn sem standa þétt upp við Alþingishúsið. Image:W15 Protesters 1231.JPG|Reykur vegna blysa og reyksprengja yfir Austurvelli. Image:W15 Protesters 1253.JPG|Lögregla ræðir við mótmælendur. Image:W15 Protesters 1807.JPG|Fólk safnast við bálköstinn um kvöldið. </gallery> === Mótmæli við Stjórnarráðið og Alþingishúsið, 21. janúar 2009 === Daginn eftir þingsetningu mættu mótmælendur á Austurvöll klukkan eitt. Jarðarför átti að vera í Dómkirkjunni klukkan 3 og mótmælendur fluttu sig því að Stjórnarráðinu þar sem mótmælin héldu áfram. Stór hópur lögreglumanna í óeirðabúnaði þurfti að aðstoða ráðherra við að komast þaðan. Mótmælendur veittust að forsætisráðherra, Geir Haarde, þegar hann steig út í ráðherrabílinn og [[Hallgrímur Helgason]] rithöfundur barði með báðum hnefum á húddið á bílnum þegar hann ók frá Stjórnarráðinu í gegnum mannþröngina um klukkan tvö.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22350/|title=Erlendir fjölmiðlar fjalla um atvikið við stjórnarráðið|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref><ref>{{cite web|url=http://news.bbc.co.uk/2/hi/europe/7843412.stm |title=Protesters hit Icelandic PM's car|date=21.1.2009|website=BBC NEWS}}</ref> Eftir það héldu mótmælin áfram nokkra stund en færðust svo aftur inn á Austurvöll. Þar var þögn meðan á jarðarförinni stóð. Dómkirkjuprestur hafði beðið mótmælendur um að hafa hljótt við kirkjuna.<ref>{{tímarit.is|5245874|Aðsúgur gerður að ráðherra|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=22.1.2009|blaðsíða=14}}</ref> Mótmælin héldu svo áfram eftir 4. Lögreglan sló skjaldborg um Alþingishúsið líkt og daginn áður og varð fyrir eggjakasti. Innan dyra hafði boðaður þingfundur hins vegar verið felldur niður. Mótmælendur reyndu að kveikja bál á nokkrum stöðum á Austurvelli en þau voru slökkt jafnharðan.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22337/|title=Myndskeið: Mótmæla aftur í dag|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Klukkan 8 um kvöldið hófst fundur Samfylkingarfélagsins í Reykjavík í [[Þjóðleikhúsið|Þjóðleikhúskjallaranum]]. Þangað hélt stór hópur mótmælenda og kveikt var bál utan við innganginn. Á fundinum ályktaði félagið að slíta bæri stjórnarsamstarfinu við Sjálfstæðisflokkinn.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/21/samthykktu_alyktun_um_stjornarslit/|title=Samþykktu ályktun um stjórnarslit|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Eftir að fundinum lauk héldu mótmælendur aftur á Austurvöll þar sem lögregla varð fyrir grjótkasti og beitti piparúða til að dreifa mannfjöldanum. Piparúðinn kláraðist um miðnætti og tók lögreglan þá til þess bragðs að sprengja [[táragas]]sprengjur í fyrsta sinn frá 1949.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/22/taragasi_beitt_a_austurvelli/|date=22. janúar, 2009|title=Táragasi beitt á Austurvelli|website=Mbl.is}}</ref> Ein örsaga frá þessu kvöldi sem er höfð eftir í bókinni ''Hrunið'' eftir [[Guðni Th. Jóhannesson|Guðna Th. Jóhannesson]] er að svissneski listaverkasafnarinn [[Francesca Thyssen-Bornemisza]] hafi haldið kvöldverðarboð fyrir íslenska myndlistarmenn á veitingastaðnum Við Tjörnina og lyktin af táragasinu borist gestum sem stóðu og drukku kampavín á svölunum.<ref>{{cite journal|author=Benedikt Jóhannesson|year=2009|journal=Skírnir|volume=183|number=2|title=Í skugga hrunsins: Ritdómar|page=519|url=https://timarit.is/gegnir/991008671949706886}}</ref> Thyssen-Bornemisza var áberandi bakhjarl íslenskrar myndlistar á þessum tíma og árin eftir hrun. Eftir að táragasinu var beitt færðu mótmælendur sig aftur að Stjórnarráðinu þar sem hópur lögreglumanna stóð fyrir framan húsið og varð fyrir töluverðu grjótkasti. Um klukkan 2 gerðist það hins vegar að hópur mótmælenda tók sér stöðu framan við lögreglumennina til að verja þá fyrir grjótkastinu og hvetja fólk til að hætta því. Eftir það róuðust mótmælin.<ref name=":2" />{{rp|120}} Næstu daga var kallað eftir því að mótmælendur sýndu andstöðu við ofbeldi með því að auðkenna sig með appelsínugulum lit (sem var vísun í [[Appelsínugula byltingin|appelsínugulu byltinguna]] í Úkraínu 2004-5).<ref>{{tímarit.is|5245941|Mótmæla ofbeldi|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=23.1.2009|blaðsíða=17}}</ref> Sjö lögreglumenn slösuðust í mótmælunum, aðallega út af grjótkasti.<ref name=":2" />{{rp|120}} <gallery> Image:W15a Protesters 1897.JPG|Mótmæli við Stjórnarráðið. Image:W15a Protesters 1919.JPG|Mótmælaskilti við Stjórnarráðið. Image:W15a Protesters 1943.JPG|Hópur mótmælenda við Stjórnarráðið. Image:W15b Protesters 2269.JPG|Lögreglumenn mynda skjaldborg við Alþingishúsið. </gallery> === Mótmæli við Alþingishúsið, 22. janúar 2009 === [[Mynd:W15c Protesters 2580.JPG|thumb|Mótmælendur slá á trommur.]] Á fimmtudeginum var mótmælt sem fyrr og trommur barðar, en mótmælin voru mun friðsamlegri en dagana tvo þar á undan. Áætlað var að 400-500 manns hefðu mætt á Austurvöll. Sumir mótmælendur færðu lögreglumönnum blóm. Ýmis samtök sem höfðu tekið þátt í mótmælunum sendu frá sér yfirlýsingar þar sem ofbeldi gegn lögreglu var fordæmt. Raddir fólksins og ýmsir aðrir hópar boðuðu hlé á mótmælum föstudags- og laugardagskvöld þar sem áfengi og mótmæli færu ekki saman.<ref>{{tímarit.is|5245940|Söngur og rósir á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=23.1.2009|blaðsíða=17}}</ref> Margir mótmælendur auðkenndu sig með appelsínugulum borðum og tóku sér sumir stöðu með lögreglu við þinghúsið. Seinna um kvöldið var lögreglumönnum í óeirðabúnaði skipt út fyrir lögreglumenn í hefðbundnum einkennisbúningi.<ref name=":2" />{{rp|128}} Mótmælin stóðu engu að síður fram yfir 11 um kvöldið. <blockquote>Þrátt fyrir meiðsl á fólki, beinbrotna mótmælendur eftir barsmíðar lögreglu, þrátt fyrir að táragasi hafi verið beitt til að sundra mótmælendum og lögreglumaður dvalið á sjúkrahúsi í skammtímalegu eftir miðvikudaginn létu mótmælendur ekki bilbug á sér finna og mættu aftur í gær, fimmtudaginn 22. janúar, til aðgerða á Austurvelli. Lögreglan virðist spila ''good cop-bad cop'' að hætti bíómynda: nú var Geir Jón á svæðinu og fór þá allt friðsamlega fram. Grímuklæddir og grímulausir höfðu hátt saman, í ró og spekt. Mótmælendur færðu lögreglumönnum blóm og heitt kakó. Einn og einn var tekinn af lögreglu, en það var að mestu gert ofstopalaust. - Nei.<ref>{{cite web|url=http://this.is/nei/?p=3221|website=Nei.|date=23. janúar 2009|title=''Good cop''-dagur á Austurvelli|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090130152753/http://this.is/nei/?p=3221|archive-date=30.1.2009|url-status=dead}}</ref></blockquote> === Sextándi mótmælafundur, 24. janúar 2009 === Sextándi laugardagsfundurinn fór fram 24. janúar klukkan 3 á vegum Radda fólksins. Ræðumenn voru [[Magnús Björn Ólafsson]] blaðamaður, [[Hildur Helga Sigurðardóttir]] blaðamaður, Jakobína Ingunn Ólafsdóttir stjórnsýslufræðingur og [[Guðmundur Andri Thorsson]] rithöfundur. Um það bil 6000 manns tóku þátt í mótmælunum.<ref>{{cite web|url=http://www.ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item247637/|title=Allt að 6000 á Austurvelli í dag|date=24.1.2009|website=RÚV|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090206120317/http://www.ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item247637/|archive-date=6.2.2009}}</ref> Samkvæmt dagbók lögreglu fóru mótmælin vel fram og mun jákvæðari andi en dagana á undan. Margir auðkenndu sig með appelsínugulum lit til að sýna andstöðu við ofbeldi. Aðgerðum lögreglu lauk fyrir 7.<ref name=":2" />{{rp|142}} <gallery> Image:W16 Drummers 02618.JPG|Trommað við Alþingishúsið. Image:W16 Thorvaldur performs 02631.JPG|[[Þorvaldur Þorvaldsson]] trésmiður syngur. Image:W16 Speaker Magnus Björn Olafsson 2682.JPG|Magnús Björn Ólafsson með appelsínugulan borða. Image:W16 Protesters 2687.JPG|Mótmælaskilti í líki umferðarskiltis. Image:W16 Protester 2729.JPG|Mótmælendur á Austurvelli. Appelsínugulur litur er áberandi. </gallery> === Stjórnarslit, 26. janúar 2009 === Föstudaginn 23. janúar hafði Geir H. Haarde, forsætisráðherra, boðað til blaðamannafundar í Valhöll þar sem hann sagði frá því að hann hefði greinst með [[krabbamein]] og hygðist segja af sér formennsku í flokknum.<ref>{{tímarit.is|5246178|Aðdragandi sögulegra slita|blað=Morgunblaðið|höfundur=Una Sighvatsdóttir|útgáfudagsetning=27.1.2009|blaðsíða=15}}</ref> Samfylkingin brást við því með tilboði um [[þjóðstjórn]] undir forsæti [[Jóhanna Sigurðardóttir|Jóhönnu Sigurðardóttur]], þáverandi félagsmálaráðherra. Þetta þótti Sjálfstæðismönnum óaðgengilegt skilyrði og töluðu um ístöðuleysi samstarfsflokksins eftir brotthvarf formannsins, [[Ingibjörg Sólrún Gísladóttir|Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur]], sem greindist með krabbamein í höfði í september 2008.<ref>{{cite web|url=http://mbl.is/mm/frettir/sjonvarp/22438/|title=Ásaka hvert annað um hroka|date=26.1.2009|website=Mbl.is}}</ref><ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/kosning/2009/01/26/sett_fram_til_ad_knyja_fram_stjornarslit/|title=Sett fram til að knýja fram stjórnarslit|date=26.1.2009|website=Mbl.is}}</ref><ref>{{tímarit.is|4020086|Deila um ástæður slitanna|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=27.1.2009|blaðsíða=8}}</ref> Sunnudaginn 25. janúar, tilkynnti þáverandi viðskiptaráðherra, [[Björgvin G. Sigurðsson]], um afsögn sína. Sama dag var tilkynnt að þáverandi forstjóri fjármálaeftirlitsins [[Jónas Fr. Jónsson]] og stjórn þess myndu segja af sér. Með þessu kvaðst Björgvin vera að axla pólitíska ábyrgð sem viðskiptaráðherra á [[Bankahrunið á Íslandi|bankahruninu]]. Mánudaginn 26. janúar sagði [[Jón Sigurðsson (f. 1941)|Jón Sigurðsson]] sig úr bankaráði Seðlabankans.<ref>{{tímarit.is|5246178|Sagði sig úr bankaráði Seðlabanka Íslands|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=27.1.2009|blaðsíða=14}}</ref> Mánudaginn 26. janúar 2009, funduðu Geir H. Haarde og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir í Alþingishúsinu. Á þeim fundi var ákveðið að slíta ríkisstjórnarsamstarfi flokkanna. Að fundi loknum gekk Geir H. Haarde á fund forseta Íslands, [[Ólafur Ragnar Grímsson|Ólafs Ragnars Grímssonar]], á [[Bessastaðir|Bessastöðum]] og baðst lausnar fyrir hönd ráðuneytis síns og ríkisstjórnarinnar.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/kosning/2009/01/26/geir_til_bessastada_klukkan_16/|title=Geir til Bessastaða klukkan 16|date=26.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Lítill hópur mótmælenda fagnaði stjórnarslitunum með trommuslætti á Austurvelli. Nokkru áður var farið að nota heitið „búsáhaldabyltingin“ um mótmælin dagana á undan og eftir stjórnarslitin festist sú orðanotkun í sessi. Dagana á eftir var mynduð [[Fyrsta ráðuneyti Jóhönnu Sigurðardóttur|minnihlutastjórn undir forsæti Jóhönnu Sigurðardóttur]] með þátttöku [[Vinstri græn]]na. [[Framsóknarflokkurinn]] féllst á að verja stjórnina falli með því skilyrði að boðað yrði til kosninga um vorið. [[Alþingiskosningar 2009]] voru svo haldnar í apríl. Eitt nýtt framboð, [[Borgarahreyfingin]], spratt beinlínis upp úr mótmælunum á Austurvelli og fékk fjóra þingmenn í kosningunum.<ref>{{tímarit.is|5249027|Borgarahreyfingin - þjóðin á þing|blað=Morgunblaðið|höfundur=Þór Saari|útgáfudagsetning=17.3.2009|blaðsíða=19}}</ref> <gallery> Image:W16a Protester 02999.JPG|Mótmælandi á Austurvelli. Image:W16a Bessastadir 03017.JPG|Sjónvarpsfólk bíður komu forsætisráðherra til Bessastaða. Image:W26a Geir H. Haarde arrives 03030.JPG|Geir H. Haarde kemur til Bessastaða. Image:W16a Resignation 3041.JPG|Geir H. Haarde tilkynnir fjölmiðlum afsögn sína. </gallery> === Sautjándi mótmælafundur, 31. janúar 2009 === Sautjándi laugardagsfundur Radda fólksins var haldinn 31. janúar og kynntur sem „sigurhátíð“.<ref>{{tímarit.is|5246507|Sautjándi mótmælafundurinn|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=2.2.2009|blaðsíða=7}}</ref> Um 2000 manns mættu á fundinn. Þjóðkórinn söng ættjarðarlög. Ræðumenn voru Viðar Hreinsson bókmenntafræðingur, [[Katrín Snæhólm Baldursdóttir]] myndlistarkona og Viðar Þorsteinsson heimspekingur. Um kvöldið voru tónleikar á skemmtistaðnum NASA við Austurvöll undir yfirskriftinni „Búsáhaldaboogie“. Þar komu fram [[Mug­i­son]], [[Sudd­en We­ather Change]], [[Reykja­vík (hljómsveit)|Reykjavík]], [[XXX Rottweilerhundar]] og [[Jeff Who]].<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/folk/frettir/2009/01/31/sigurhatid_radda_folksins_a_austurvelli/|title=Sigurhátíð Radda fólksins á Austurvelli|date=31.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> <gallery> Image:W17 Chorus of the Nation 3322.JPG|Þjóðkórinn. Image:W17 Katrin Snæholm Baldursdottir speaker 3389.JPG|Katrín Snæhólm Baldursdóttir. Image:W17 Protesters 3402.JPG|Hörður Torfason í hópi mótmælenda. </gallery> === Fleiri mótmælafundir í kjölfar Bankahrunsins === Næstu mánuði héldu laugardagsfundir áfram á vegum Radda fólksins, þótt mun færri mættu á flesta þeirra en áður. Krafa mótmælenda var að stjórn Seðlabanka Íslands myndi víkja.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/02/07/thyskir_sparifjareigendur_i_hopi_motmaelenda/|title=Þýskir sparifjáreigendur í hópi mótmælenda|date=7.2.2009|website=Mbl.is}}</ref> Þetta breyttist þegar fyrstu samningarnir vegna [[Icesave]]-reikninganna litu dagsins ljós, en fjölmenn mótmæli vegna þeirra voru sumarið 2009, meðal annars á vegum aðgerðahópsins [[InDefence]].<ref>{{tímarit.is|5260731|„Hvar er forsetinn með öll sín sambönd?“|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=14.8.2009|blaðsíða=2|höfundur=Sigurður Bogi Ævarsson}}</ref> Alls urðu laugardagsfundir Radda fólksins fleiri en 30.<ref>{{cite web|url=https://www.visir.is/g/2009495068878/raddir-folksins-a-austurvelli-i-dag|title=Raddir fólksins á Austurvelli í dag|date=20.6.2009|website=Vísir.is}}</ref> Allt árið 2010 var mótmælt vegna uppgjörs [[húsnæðislán]]a og [[gengislán]]a almennings. Þessi mótmæli náðu hámarki 4. október 2010 þegar allt að 7.000 mættu á Austurvöll,<ref name=":2" />{{rp|233}} bál voru kveikt og flugeldar sprengdir.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2010/10/04/metfjoldi_a_austurvelli/|title=Metfjöldi á Austurvelli|author=Baldur Arnarsson|date=4.10.2010|website=Mbl.is}}</ref> == Mótmælendur == [[Mynd:W15 090120-DSC01585.JPG|thumb|Trommusláttur við Alþingishúsið 20. janúar 2009 með Sigurð Harðarson úr Andspyrnu fremstan í flokki. Mótmælaskilti frá Neyðarstjórn kvenna eru áberandi.]] Samkvæmt íslensku kosningarannsókninni sem er gerð á landsvísu eftir hverjar kosningar, sögðust 17% svarenda hafa tekið þátt í mótmælum í kjölfar Bankahrunsins og 70% sögðust hafa verið hlynnt mótmælunum.<ref>{{cite conference|title=Búsáhaldabyltingin: Pólitískt jafnræði og þátttaka almennings í mótmælum|author=Eva Heiða Önnudóttir|conference=Þjóðarspegillinn|year=2011|page=39|url=https://skemman.is/handle/1946/10251}}</ref> Rannsóknin sýndi að ekki var mikill munur á þeim sem tóku þátt og þeim sem ekki tóku þátt hvað varðar menntun og tekjur, en hvatar á borð við áhuga á stjórnmálum, að telja sig vinstra megin við miðju í stjórnmálum og að telja mikla hagsmuni vera í húfi, voru lykilástæður þátttöku. Önnur rannsókn sem var gerð á handahófskenndu 609 manna úrtaki á höfuðborgarsvæðinu sýndi að 25% eða fjórðungur íbúa tók þátt í einhverjum mótmælum á Austurvelli í janúar 2009. Mótmælin urðu vettvangur til þess að afla sér upplýsinga um Bankahrunið, efnahagsleg óvissa var áberandi og landsmenn vildu frekari skýringar.<ref name="konnun" /><ref>{{cite journal|title=Economic Crisis and Popular Protest in Iceland, January 2009: The Role of Perceived Economic Loss and Political Attitudes in Protest Participation and Support|author=Jón Gunnar Bernburg|journal=Mobilization: An International Quarterly|year=2015|volume=20|number=2|pages=231–252|doi=10.17813/1086-671X-20-2-231}}</ref> Niðurstöður sýndu að fólk sem var óánægt með lýðræðið og taldi vera spillingu í stjórnmálum, sérstaklega vinstrisinnað fólk, var mun líklegra til að mæta og taka þátt í mótmælunum.<ref name="konnun">{{cite conference|title=Hverjir tóku þátt í Búsáhaldabyltingunni?|author=Jón Gunnar Bernburg, Berglind Hólm Ragnarsdóttir, Sigrún Ólafsdóttir|conference=Þjóðarspegillinn|year=2010|url=https://skemman.is/handle/1946/6856}}</ref> Þau sem að höfðu neikvæðar væntingar um framtíðarstöðu sína og lífskjör voru 15 sinnum líklegri til að sækja mótmælin reglulega, burtséð frá því hver þáverandi lífskjör þeirra voru. Þeir landsmenn sem skilgreindu sig lengst til [[Vinstristefna|vinstri]] voru 50 sinnum líklegri til þess að mæta ítrekað á mótmælin en þeir sem skilgreindu sig lengst til [[Hægristefna|hægri]]. Vantraust á stjórnmálakerfinu hafði líka áhrif; fólk sem bar lítið traust til stjórnmálakerfisins var 6 sinnum líklegra til að mæta á mótmælin. Fólk sem taldi að það væru ójöfn tækifæri í landinu vegna spillingar var miklu líklegra til þess að taka ítrekað þátt í mótmælunum á Austurvelli. Ef hámarks- og lágmarksgildi í mælingunni eru skoðuð, voru þau sem mældust hæst 150 sinnum líklegri til þess að mæta ítrekað en þau sem mældust lægst.<ref name="konnun" /> === Mótmælendahópar, samtök og hreyfingar === Í kjölfar efnahagshrunsins urðu til hópar fólks sem hafði áhyggjur af ástandinu og vildu leggja sitt af mörkum til að freista þess að hafa áhrif. Búsáhaldabyltingin, efnahagskreppan og viðbrögð hinna ýmsu ríkisstjórna við henni, höfðu þau áhrif að fjöldi nýrra grasrótarhreyfinga og stjórnmálaflokka varð til næstu ár á eftir. * [[Raddir fólksins]] voru samtök sem vildu ná saman fólki til þess að mótmæla á friðsaman hátt. Samtökin, með [[Hörður Torfason|Hörð Torfason]] í broddi fylkingar, héldu vikuleg mótmæli á Austurvelli frá 11.október til og með 27.júní 2009 auk annarra funda þar sem fjöldi ólíkra ræðumanna kom fram. * [[Mótmælasamtökin Nýir tímar]] var undir forystu [[Kolbrún Baldvinsdóttir|Kolbrúnar Baldvinsdóttur]] og stóð að fyrstu mótmælunum ásamt Röddum fólksins, og fyrsta „þjóðfundinum“ á Arnarhóli 1. desember, ásamt [[Borgarahreyfingin|Borgarahreyfingunni]]. * [[Neyðarstjórn kvenna]] var femínískur aðgerðahópur sem var stofnaður í október 2008. Þær stóðu fyrir ýmsum aðgerðum sem voru áberandi í mótmælunum á Austurvelli. * [[Andspyrna (hreyfing)|Andspyrna]] var hreyfing anarkista stofnuð af Sigurði Harðarsyni seint á 10. áratugnum. Hreyfingin stóð fyrir fjölbreyttum aðgerðum auk virkrar þátttöku í mótmælunum á Austurvelli. * [[Borgarahreyfingin]] - þjóðin á þing var upphaflega regnhlífarsamtök ýmissa hópa sem höfðu tekið þátt í mótmælunum. Árið 2009 var stofnaður stjórnmálaflokkur með sama nafni upp úr hreyfingunni. Merki flokksins var appelsínugul slaufa, sem var vísun í tákn andstöðu við ofbeldi í mótmælunum í desember það ár. * [[InDefence]] voru samtök sem stofnuð voru í kjölfar þess að [[ríkisstjórn Bretlands]] kyrrsetti eignir [[Landsbankinn|Landsbankans]] í Bretlandi til að tryggja innistæður breskra sparifjáreigenda 8. október 2008. Samtökin höfðu sig mest í frammi í mótmælum vegna [[Icesave]]-samninganna sumarið 2009. * [[Hagsmunasamtök heimilanna]] voru stofnuð 15.janúar 2009. Markmið þeirra var að taka á brýnum fjárhagsvanda heimilanna sem skapaðist í kjölfar efnahagshrunsins og að forða heimilunum í landinu frá ósanngjarnri eignaupptöku, óbærilegum skuldaklyfjum og upplausn. Samtökin voru áberandi í mótmælum gegn lögum um uppgjör lána árið 2010. == Aðgerðir lögreglu == [[Image:W15a Protesters 1894.JPG|thumb|Lögreglumenn í óeirðabúningum við Stjórnarráðið 21. janúar 2009.]] Lögreglan á Íslandi fékk sérhannaðan [[óeirðalögregla|óeirðabúnað]] árið 2002 í tengslum við NATO-fund á Íslandi þar sem var búist við mótmælum. Verklagsreglur um [[mannfjöldastjórnun]] voru gefnar út í apríl 2002. Ekki reyndist þörf á þeim viðbúnaði, en lögreglan ákvað að viðhalda þeirri þjálfun sem fram hafði farið og halda áfram að verða sér úti um nauðsynlegan búnað. Íslenska lögreglan þurfi lítið að beita sér vegna mótmæla fyrr en árið 2005 þegar vörubílstjórar mótmæltu olíugjöldum og sköttum. Í mars 2008 brutust aftur út [[mótmæli vörubílstjóra á Íslandi 2008|mótmæli vörubílstjóra]] þar sem óeirðabúnaður var notaður, meðal annars [[piparúði]]. Þegar bankakerfið á Íslandi hrundi var búist við því að almenningur myndi gera áhlaup á bankana og að mögulega gætu brotist út [[óeirðir]]. [[Stefán Eiríksson]] lögreglustjóri lögreglu höfuðborgarsvæðisins (LRH) kallaði saman yfirlögregluþjóna og aðstoðarlögreglustjóra sunnudaginn eftir Bankahrunið. Þar ræddu þeir meðal annars um það sem gæti komið upp; til dæmis viðbrögð almennings ef [[greiðslukort]]afyrirtæki lokuðu og mögulega seðlaþurrð hjá bönkunum. Yfirstjórn LRH ákvað að lögreglan reyndi í lengstu lög að forðast valdbeitingu við störf sín við að halda aftur af mótmælendum, heldur reyna að ræða frekar við skipuleggjendur mótmælanna. Handtökur yrðu ekki framkvæmdar nema ómögulegt væri að koma ró á mannskapinn og þá ef líkamlegu ofbeldi væri beitt gegn lögreglumönnum eða öðrum.<ref name=":2" /> === Skýrsla um aðgerðir lögreglu í mótmælunum === [[Geir Jón Þórisson]] skrifaði árið 2012 skýrsluna „Samantekt á skipulagi lögreglu við mótmælin 2008-2011“ að beiðni Stefáns Eiríkssonar. Á þessu tímabili var Geir Jón starfandi yfirlögregluþjónn og kom að undirbúningi aðgerða. Skýrslan er ein mikilvægasta heimildin um aðgerðir lögreglu í mótmælunum.<ref name=":2" /> Skýrslan rekur stefnu og ákvarðanatöku lögreglustjóra höfuðborgasvæðisins sem og samantekt á einstaka mótmælum. Í lok skýrslunnar koma svo tölfræðiupplýsingar sem sýna meðal annars fjölda lögreglumanna sem tóku þátt í starfi á vettvangi mótmælanna. Skýrslan byggist aðallega á gögnum og skráningum úr dagbók lögreglu fyrir hvern dag sem mótmæli voru. Farið var yfir umfjöllun fjölmiðla og þannig aflað upplýsinga um gagnrýni á lögregluna.<ref name=":2" /> Varðandi skipulagið kom fram að lögreglumönnum var raðað í átta manna flokka undir stjórn flokkstjóra. Fjöldi aðgerðahópa tók mið af áætluðum fjölda mótmælenda og því hvort menn töldu að átök myndu brjótast út. Fram kemur í skýrslunni að notast hafi verið við aðferðafræði mannfjöldastjórnunar. Því hafi einstaklingsframtak lögreglumanna ekki verið fyrir hendi og auðveldara að tryggja öguð og markviss vinnubrögð. Í skýrslunni kemur vel fram það mikla álag sem var á lögreglumönnum vegna mótmælanna. Þá kom líka fram að lögregla var stundum of fáliðuð og vanmat umfang væntanlegra mótmæla, til dæmis á gamlársdag 2008. Helsta tölfræði sem kom fram í skýrslunni var eftirfarandi: * Fjöldi aðgerða lögreglu vegna mótmæla sem er lýst í skýrslunni voru 138. * Samtals störfuðu 4.714 lögreglumenn í öllum mótmælunum, margir komu við sögu oftar en einu sinni. * Ætla má að heildartímafjöldi sem lögregla var við störf tengdum mótmælum hafi verið um 26.656,5 klst. * Áætlaður kostnaður LRH vegna mótmæla á fyrrgreindu tímabili er 65-70 milljónir króna. Einn mótmælenda sem nefndur er í skýrslunni, [[Eva Hauksdóttir]], óskaði eftir að fá aðgang að henni. Eftir nokkra rekistefnu kvað úrskurðarnefnd upplýsingamála upp úr með að skýrslan skyldi afhent.<ref>{{cite web|url=http://www.unu.is/urskurdir/nr/8292|title=541/2014. Úrskurður frá 8. október 2014|vefsíða=Stjórnarráð Íslands}}</ref><ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2014/10/19/eva_hauks_faer_adgang_ad_skyrslu_geirs_jons/|title=Eva Hauks fær aðgang að skýrslu Geirs Jóns|date=19.10.2014|website=Mbl.is}}</ref> Skýrslan var afhent fjölmiðlum 24. október 2014. Ein­tökin voru síðar inn­kölluð eftir að í ljós kom að hægt var að sjá afmáðan text­a. Skýrslan inniheldur viðkvæmar persónuupplýsingar um 75 einstaklinga þar sem er greint frá fjölskylduhögum, geðrænum vandamálum og stjórnmálaskoðunum. [[Persónuvernd]] óskaði í kjölfarið eftir skýringum. Í svari lögreglu kom fram að starfsmenn sem sáu um að afmá texta höfðu aðeins „almenna tölvukunnáttu“. Alls kvörtuðu fimm til Persónuverndar vegna birtingar skýrslunnar<ref>{{cite web |url=https://www.personuvernd.is/efst-a-baugi/urskurdir-og-alit/2014/greinar/nr/1873 |title=Geymd eintak |access-date=2017-03-09 |archive-date=2014-11-06 |archive-url=https://web.archive.org/web/20141106094059/http://www.personuvernd.is/efst-a-baugi/urskurdir-og-alit/2014/greinar/nr/1873 |url-status=dead }}</ref><ref>{{cite web|url=http://stundin.is/frett/geir-jon-braut-log-vid-gerd-busahaldaskyrslunnar/|title=Lögreglustjórar brutu gegn mótmælendum|author=Áslaug Karen Jóhannsdóttir|date=4.3.2015|website=Stundin}}</ref> og einn aðili kærði Geir Jón Þórisson vegna ummæla í henni.<ref>{{cite web|url=https://www.visir.is/g/2014141039872/f/f/skodanir|date=30.10.2014|title=Skýrsla Geirs Jóns: "Sýnir að lögreglan stundar forvirkar rannsóknaraðgerðir“|author=Hjörtur Hjartarson|website=Vísir.is}}</ref> == Eftirmæli == Búsáhaldabyltingin hefur þótt umdeilt viðfangsefni. Fræðimenn hafa ólíkar skoðanir, deilt um mikilvægi hennar, arfleið og afleiðingar. Hún hefur einnig verið bitbein í pólítískri umræðu á ýmsum vettvangi. === Opinber umræða === * Í maí 2012 gerð [[Árni Johnsen]] lítið úr Búsáhaldabyltingunni og sagði "Hér varð engin Búsáhaldabylting" í umræðu á Alþingi um þjóðaratkvæðagreiðslu um nýja stjórnaskrá.<ref>http://www.althingi.is/altext/140/05/r18110741.sgml</ref> * [[Egill Helgason]] bloggaði í október 2012 um Reykjavíkurbréf [[Morgunblaðið|Morgunblaðsins]] þar sem lítið var gert úr búsáhaldabyltingunni og aðdranda hennar. Hann var afar ósáttur eftir lestur bréfsins þar sem hann vildi meina að þau væri tilraun til þess að endurskrifa söguna.<ref>{{cite web |url=http://eyjan.pressan.is/silfuregils/2012/10/07/ad-endurskrifa-soguna/ |title=Geymd eintak |access-date=2017-03-18 |archive-date=2017-09-02 |archive-url=https://web.archive.org/web/20170902221640/http://eyjan.pressan.is/silfuregils/2012/10/07/ad-endurskrifa-soguna/ |url-status=dead }}</ref> * [[Una Sighvatsdóttir]] fréttamaður skrifaði grein í október 2009 á [[mbl.is]] sem bar heitið „Búsáhaldabylting í andarstlitrunum“ þar sem hún sagði frá byltingunni og stiklaði á stóru um helstu vendipunkta í atburðarrásinni sem átti sér fyrri hluta árs 2009.<ref>http://www.mbl.is/greinasafn/grein/1302856/</ref> === Bækur === Skrifaðar hafa verið þó nokkrar bækur sem fjalla um búsáhaldabyltinguna. Bækurnar eru að mörgu leiti ólíkar og fjalla um hinar ýmsu hliðar byltingarinnar þrátt fyrir að þær fjalli í grunninn um sama efni. * ''Búsáhaldabyltingin – sjálfsprottin eða skipulögð?'' kom út árið 2013 og er höfundur hennar [[Stefán Gunnar Sveinsson]] sagnfræðingur og blaðamaður. Höfundur reynir að skýra hvernig mótmælin komu til. Bókin er byggð á skýrslum og og viðtölum fremur en fræðilegum kenningum. Að lokum reynir höfundur að svara spurningunni sem varpað er fram í titli bókarinnar.<ref>http://hrunid.hi.is/sagasidferdi/busahaldabyltingin/</ref> * ''Economic Crisis and Mass Protest – The Pots and Pans Revolution in Iceland'' er bók eftir [[Jón Gunnar Bernburg]], prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands sem kom út 2016. Í bókinni skýrir höfundur frá því hvernig efnahagskreppan leiddi til fjöldamótmæla á árunum 2008 og 2009. Bókina byggir höfundur á þriggja ára rannsóknarvinnu þar sem hann tók viðtöl mótmælendur, skoðaði orðræðu í samfélaginu ásamt því að skoða gögn lögreglu. Þá eru mótmælin sett í samhengi við önnur nýleg fjöldamótmæli sem hafa átt sér stað víða um heim.<ref>https://www.routledge.com/Economic-Crisis-and-Mass-Protest-The-Pots-and-Pans-Revolution-in-Iceland/Bernburg/p/book/9781472425478</ref> * ''Útistöður'' er skrifuð af [[Margrét Tryggvadóttir|Margréti Tryggvadóttir]] bókmenntafræðingi og kom út árið 2014. Í bókinni lýsir hún eigin þáttöku í mótmælunum sem leiddu svo til setu hennar á Alþingi vorið 2009. Í bókinni er atburðarrásin rakin frá bankahruninu eins og höfundur upplifði þann tíma. Bókin er fjölbreytt og tekur á mörgum af hitamálunum í íslenskri pólitík eins og [[Icesave]] og umsókn um aðild Íslands að [[ESB]].<ref>http://hrunid.hi.is/sagasidferdi/utistodur/</ref> === Fræðigreinar === * Ingólfur V. Gíslason rannsakaði mótmælin og gaf í kjölfarið út greinina „Lögreglan og Búsáhaldabyltingin“ sem kom út árið 2014. Í greininn leitar hann skýringa á því hversu friðsamleg mótmælin voru miðað við stærðargráðu þeirra. Hann tók viðtal við 13 lögreglumenn sem stóðu vaktina í mótmælunum.<ref>{{cite journal|author=Ingólfur Gíslason|year=2014|title=Lögreglan og búsáhaldabyltingin|journal=Íslenska þjóðfélagið|volume=5|number=2|pages=5-18|url=https://vefsafn.is/is/20220121170206mp_/https://www.thjodfelagid.is/index.php/Th/article/view/66/53}}</ref> * [[Njörður Sigurjónsson]] gaf út árið 2015 greinina „Hávaði búsáhaldabyltingarinnar“ um aðferðir sem mótmælendur beittu í Búsáhaldabyltingunni. Greinin kom út í ''Ritinu - tímariti Hugvísindastofnunar''.<ref name="havadi" /> === Ýmislegt === Árið 2012 var höggmyndin „Svarta keilan, minnisvarði um borgaralega óhlýðni“ eftir spænska myndlistarmanninn [[Santiago Sierra]], sett upp á Austurvelli, gegnt Alþingishúsinu. Verkið á að minna á mikilvægi [[borgaraleg réttindi|borgaralegra réttinda]],<ref>{{cite web|url=https://safneign.listasafnreykjavikur.is/is/verk/H-153|website=Listasafn Reykjavíkur|title=Svarta keilan, minnisvarði um borgaralega óhlýðni}}</ref> en sumir hafa kosið að túlka það sem eins konar minnisvarða um Búsáhaldabyltinguna.<ref>{{tímarit.is|5777218|Svarta keilan tákn um ofbeldi á helgum stað|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=4.10.2012|blaðsíða=2}}</ref> Margir stjórnmálamenn hafa lýst sig andvíga staðsetningu verksins, meðal annars [[Sturla Böðvarsson]] sem þá var [[forseti Alþingis]] sem taldi það reist Alþingi til háðungar, og [[Bergþór Ólason]] þingmaður Miðflokksins sem taldi það merki um sundrungu.<ref>{{cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2022-06-16-svarta-keilan-er-a-rettum-stad|title=Svarta keilan er á „réttum stað“|date=16.6.2022|author=Björn Malmquist|website=RÚV}}</ref> == Tengt efni == * [[Öskra]] * [[Mótmæli 2009-2010]] == Heimildir == {{reflist}} == Tenglar == * [https://hrunid.hi.is/ Hrunið, þið munið - Ráðstefnuvefur og gagnabanki] * http://www.guardian.co.uk/world/2009/jan/22/iceland-protests-recession * http://news.bbc.co.uk/2/hi/europe/7843327.stm {{Hrunið}} [[Flokkur:Efnahagskreppan á Íslandi 2008–2009]] [[Flokkur:Mótmæli á Íslandi]] {{bots|deny=InternetArchiveBot}} jhwfn1kcylhn438dmkq2hp4b2e26owp 1890856 1890854 2024-12-08T15:58:15Z Akigka 183 /* Sjötti mótmælafundur, 15. nóvember 2008. */ 1890856 wikitext text/x-wiki {{hreingera|uppfæra, málfar, kaflaskipting, myndanotkun o.s.frv.}} [[Mynd:W15_Protesters_1217.JPG|thumb|Mótmælendur berja á dósir og pottlok á mótmælum 20. janúar 2009.]] [[Mynd:Althingi IMF protest.jpg|thumb|right|Mótmæli við Alþingishúsið í nóvember 2008. Búið er að koma fyrir skilti á svölum hússins sem á stendur „Til sölu (kr) $ 2,100.000.000“ og „IMF Selt“.]] '''Mótmælin á Íslandi í kjölfar efnahagskreppunnar 2008''', betur þekkt sem '''Búsáhaldabyltingin''', voru fjölmenn [[mótmæli]], sem hófust í kjölfar [[Bankahrunið á Íslandi|falls íslensku bankanna]] [[haust]]ið [[2008]]. Boðað var til mótmæla í sömu viku og bankarnir féllu. Í kjölfarið á þeim mótmælum var farið að skipuleggja svokallaða ''laugardagsfundi'' á [[Austurvöllur|Austurvelli]], auk annarra funda og aðgerða á meðal almennings. Mótmælin náðu hámarki í janúar 2009 og lyktaði með því að [[Annað ráðuneyti Geirs H. Haarde|ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar]] féll. Búsáhaldabyltingin er kennd við það að margir þátttakendur börðu sleifum á potta, pottlok og dósir til að skapa takt,<ref name="havadi" /> um leið og þeir sungu [[slagorð]] á borð við „vanhæf ríkisstjórn!“. Skilti með slagorðum eins og „Nýtt lýðveldi“, „Vér mótmælum öll“ og „Helvítis fokking fokk“ voru lýsandi fyrir andrúmsloftið á mótmælunum. Kröfur mótmælenda voru skýrar: stjórn [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankans]] og [[Ríkisstjórn Íslands|ríkisstjórnin]] áttu að víkja þar sem þær væru rúnar öllu trausti almennings. Tveir hópar voru áberandi við skipulagningu mótmæla í byrjun: [[Mótmælasamtökin Nýir tímar]] undir forystu [[Kolfinna Baldvinsdóttir|Kolfinnu Baldvinsdóttur]] fjölmiðlakonu og [[Raddir fólksins]] undir forystu [[Hörður Torfason|Harðar Torfasonar]] tónlistarmanns. Áherslur þessara tveggja hópa voru ólíkar þar sem Nýir tímar vildu leggja áherslu á pólitíska þáttinn á meðan Raddir fólksins voru óflokkspólitísk samtök. Þekktustu mótmælafundirnir voru laugardagsfundir Radda fólksins á Austurvelli þar sem fjöldi fólks flutti ávörp, en aðgerðir fóru fram víðar, meðal annars við [[Stjórnarráð Íslands|Stjórnarráðið]], [[Þjóðleikhúsið]] og Lögreglustöðina við Hlemm. Átök mótmælenda og [[óeirðalögregla|óeirðalögreglu]] fóru stigvaxandi eftir því sem leið á mótmælin og náðu hámarki þegar Alþingi kom saman eftir jólafrí 20. janúar 2009. == Atburðarásin == === Neyðarlögin og bankahrunið, 6. október 2008 === {{aðalgrein|Neyðarlögin}} [[Lausafjárkreppan 2007-2008]] olli því að bankar og aðrar fjármálastofnanir víða um heim urðu gjaldþrota. Stærst þessara gjaldþrota var gjaldþrot [[Lehman Brothers]] í september 2008, sem varð til þess að [[millibankalán]] stöðvuðust tímabundið. Það olli aftur greiðsluerfiðleikum íslenskra banka sem voru með stór [[kúlulán]] á gjalddaga og gátu nú ekki endurfjármagnað þau með nýjum lánum. [[Glitnir banki]] var fyrstur íslensku bankanna sem lenti í erfiðleikum og hratt af stað atburðarás sem leiddi til [[Bankahrunið á Íslandi|gjaldþrots allra þriggja stærstu íslensku bankanna]] og setningu [[neyðarlögin|neyðarlaga]] 6. október 2008. Af því tilefni ávarpaði forsætisráðherra, [[Geir H. Haarde]], landsmenn í beinni útsendingu í sjónvarpi og útvarpi: {{tilvitnun2|Á hinum pólitíska vettvangi, jafnt sem annars staðar, er mikilvægt að slíðra sverðin við þessar aðstæður. Miklu skiptir að við sýnum bæði stillingu og yfirvegun þá erfiðu daga sem nú fara í hönd, látum ekki hugfallast og styðjum hvert annað með ráðum og dáð. Á þann hátt, með íslenska bjartsýni, æðruleysi og samstöðu að vopni, munum við standa storminn af okkur. Guð blessi Ísland.|höfundur=Geir H. Haarde (6. október 2008)}} Setning neyðarlaganna og ávarp forsætisráðherra gerðu almenningi á Íslandi ljóst að fjármálakerfið væri að hrynja með [[Efnahagskreppan á Íslandi 2008-2011|alvarlegum afleiðingum]] fyrir íslenskt efnahagslíf. === Samstöðutónleikar á Austurvelli, 8. október 2008 === Tveimur dögum eftir setningu neyðarlaganna, eða þann 8. október 2008, boðaði [[Bubbi Morthens]] til samstöðutónleika á [[Austurvöllur|Austurvelli]] um hádegið undir yfirskriftinni „Krónan er fallin“.<ref>{{tímarit.is|3634868|Bubbi þjappaði saman þjóðinni|blað=24 stundir|útgáfudagsetning=9. október 2008|blaðsíða=30}}</ref><ref>{{tímarit.is|4201399|Ládeyða á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=9.10.2008|blaðsíða=42}}</ref> Um 1000-1500 manns mættu og allt gekk vel fyrir sig.<ref name=":2" /> Mikið var um fjölskyldufólk með börn, og margir að maula á nesti á meðan tónleikunum stóð. Hljómsveitin [[Buff (hljómsveit)|Buff]] lék með Bubba auk þess sem rapparinn [[Poetrix]] kom fram. Bubbi flutti meðal annars nýtt lag sem hann hafði samið kvöldið áður og hét „Ein stór fjölskylda“. Lagið samdi hann fyrir þennan samstöðufund, en það var frumflutt á [[Rás 2]] um morguninn og svo stuttu síðar á [[Bylgjan|Bylgjunni]]. === Fyrstu mótmælin, 10. október 2008 === Fjórum dögum eftir setningu neyðarlaganna, eða föstudaginn 10. október, var boðað til fyrstu mótmælanna á samskiptamiðlinum [[Facebook]] vegna þess ástands sem skapast hefði við fall bankanna. Fólk var hvatt til að mæta á [[Arnarhóll|Arnarhól]] til að krefjast þess að [[Davíð Oddsson]] seðlabankastjóri segði af sér.<ref name=":0">{{cite book|author=Stefán Gunnar Sveinsson|year=2013|title=Búsáhaldabyltingin: Sjálfsprottin eða skipulögð?|location=Reykjavík|publisher=Almenna bókafélagið}}</ref> Samkvæmt frétt [[Reuters]]-fréttastofunnar mættu um 200 manns á mótmælin.<ref name=":0" /> Síðar færðu mótmælendur sig að [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankanum]]. Allt gekk vel fyrir sig á meðan mótmælunum stóð.<ref name=":2">{{cite report|author=Geir Jón Þórisson|date=30. júní 2012|title=Samantekt á skipulagi lögreglu við mótmælin 2008 til 2011|url=https://rafhladan.is/handle/10802/11046|publisher=Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu}}</ref> Nokkrir mótmælendur urðu ósáttir við það þegar einn úr þeirra hópi fór að syngja „[[Internationalinn]]“ (alþjóðlegt baráttulag [[kommúnismi|kommúnista]]). Sumir létu sig hverfa í kjölfarið þar sem þeir töldu mótmælin vera orðin „of rauð“.<ref name=":0" /> Skipuleggjendum var í kjölfarið ráðlagt að hafa meiri fyrirvara á mótmælunum, sleppa „Nallanum“ og kaupa almennilegt [[gjallarhorn]].<ref name=":0" /> === Samstöðufundur á Ingólfstorgi, 17. október 2008 === Þann 17. október 2008 hélt leikarinn [[Karl Ágúst Úlfsson]] samstöðufund á [[Ingólfstorg]]i. Þetta voru ekki mótmæli heldur [[trommuhringur]] til að sýna að þegar hver og einn leggur fram það sem hann hefur fram að færa þá ná allir að spila saman.<ref name="havadi">{{cite journal|author=Njörður Sigurjónsson|year=2015|title=Hávaði búsáhaldabyltingarinnar|journal=Ritið|volume=15|number=3|pages=137-159|url=https://timarit.is/page/6565669?iabr=on}}</ref> Honum fannst þjóðin þurfa mest á því að halda á þessum erfiðu tímum, að finna að við eigum öll hagsmuna að gæta og að allir þyrftu að leggjast á eitt til að komast á réttan kjöl. Karl Ágúst stóð að samstöðufundinum ásamt fyrirtækinu Practical.<ref>{{Tímarit.is|4008901|Trommað í takt|útgáfudagsetning=18. október 2008|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=1}}</ref> === Annar mótmælafundur, 18. október 2008 === Annar mótmælafundurinn var boðaður klukkan 3, laugardaginn 18. október 2008. Þessi fundur var mun betur skipulagður en sá fyrsti og notaðist við hljóðkerfi og lítið færanlegt svið sem [[Reykjavíkurborg]] útvegaði og komið var fyrir við [[Landsímahúsið]] á [[Austurvöllur|Austurvelli]], líkt og á samstöðutónleikum Bubba 10 dögum fyrr. Aðstandendur voru Hörður Torfason, Kolfinna Baldvinsdóttir, [[Dr. Gunni]] og Andri Sigurðsson. Líkt og á fyrsta fundinum var helsta krafan afsögn seðlabankastjóra. Ræðumenn á fundinum voru [[Þráinn Bertelsson]], rithöfundur,<ref>[http://www.youtube.com/watch?v=RB13PYRcVvE YouTube: Ræða Þráins Bertilssonar 18. október, 2008]</ref> [[Þorvaldur Gylfason]], prófessor við Háskóla Íslands,<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2008/10/thg181008.pdf Raddir fólksins: Ræða - Þorvaldur Gylfason 18. október, 2008.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> [[Ragnheiður Gestsdóttir]], rithöfundur, [[Biggi Veira|Birgir Þórarinsson]], tölvunarfræðingur og tónlistarmaður, og Kolfinna Baldvinsdóttir, fjölmiðlakona. <gallery> Image:W02 Hördur Torfason Organizer.JPG|Hörður Torfason Image:W02 Protesters 07933.JPG Image:W02 Protesters Auturvöllur 07942.JPG Image:W02 Collection 07946.JPG Image:W02 Austurvöllur 07957s.JPG </gallery> === Þriðji mótmælafundur, 25. október 2008 === Þriðji mótmælafundurinn var haldinn laugardaginn 25. október 2008. Nokkur fjöldi safnaðist saman á Austurvelli þar sem [[Einar Már Guðmundsson]], rithöfundur, [[Guðmundur Gunnarsson]], formaður Rafiðnaðarsambandsins, og [[Jón Baldvin Hannibalsson]], fyrrverandi ráðherra, héldu ræður. Eftir fundinn var farið í mótmælagöngu að [[Ráðherrabústaðurinn|Ráðherrabústaðnum]] þar sem hrópað var „brennum bankana!“ um leið og fáni [[Landsbankinn|Landsbankans]] var brenndur. === Fjórði mótmælafundur, 1. nóvember 2008 === Fjórði laugardagsfundurinn var haldinn á Austurvelli laugardaginn 1. nóvember 2008. Í þetta sinn var mótmælaganga frá [[Hlemmur|Hlemmi]] yfir á Austurvöll. Fjórir vörubílar óku á undan göngunni og þeyttu flautur. [[Sturla Jónsson]], einn af forystumönnum í [[mótmæli vörubílstjóra á Íslandi 2008|mótmælum vörubílstjóra]] fyrr þetta sama ár, var einn ræðumanna. Aðrir ræðumenn voru Pétur Tyrfingsson sálfræðingur, Lárus Páll Birgisson sjúkraliði, Ernesto Ortiz veitingamaður, Óskar Ástþórsson leikskólakennari og Birgir Þórarinsson tónlistarmaður. Allt fór vel fram og var áætlaður fjöldi 1000-1500 manns.<ref>{{tímarit.is|4009688|Á annað þúsund mótmæltu|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=2.11.2008|blaðsíða=1}}</ref> Dúkka var hengd upp á hliðið í Austurstræti.<ref name=":2" /> === Fimmti mótmælafundur, 8. nóvember 2008 === [[Image:W05 Buags flag 8282.JPG|thumb|Bónusfáninn á Alþingishúsinu.]] Fimmti laugardagsfundurinn var haldinn 8. nóvember 2008. Ræðumenn voru Ragnheiður Gestsdóttir rithöfundur, Sigurbjörg Árnadóttir fyrrverandi fréttamaður RÚV í Finnlandi, Arndís Björnsdóttir kennari og Einar Már Guðmundsson rithöfundur.<ref>[http://www.youtube.com/watch?v=8nKnTc7DV8U YouTube: Ræða - Einar Már Guðmundsson 8. nóvember, 2008.]</ref> Þetta voru fjölmennustu mótmælin til þessa en samkvæmt lögreglu voru á fjórða þúsund manns mætt á Austurvöll þar sem mótmælin höfðu verið boðuð.<ref name=":2" /> Skömmu eftir að mótmælin hófust klifraði mótmælandi ([[Haukur Hilmarsson]]) upp á þak [[Alþingishúsið|Alþingishússins]] og dró [[Bónus (verslun)|Bónus]]fána að húni á fánastöng hússins. Lögreglumenn fóru á bak við húsið til að gæta að honum og nokkur fjöldi mótmælanda safnaðist þar saman í kjölfarið. Þegar fánamaðurinn kom niður reyndi lögregla að handtaka hann, en mótmælendur komu í veg fyrir það og hann slapp. Mótmælin færðust þá aftur inn á Austurvöll þar sem mótmælendur köstuðu skyri og eggjum í Alþingishúsið. Talsverður hiti var í fólki og átti lögreglan á köflum í basli með að halda aftur af mótmælendum.<ref name=":2" /><ref>{{tímarit.is|4010083|Á fjórða þúsund mótmælti|blað=Vísir|útgáfudagsetning=9. nóvember 2008|blaðsíða=4}}</ref> Frásagnir af ástandinu þennan dag voru mismunandi. Daníel Sigurbjörnsson sagði í viðtali í ''[[Morgunblaðið|Morgunblaðinu]]'' 10. nóvember:<blockquote>„Ástandið var mun alvarlegra í portinu en fjölmiðlar hafa sagt frá. Lögreglumenn voru þar í hættu; þeir kallaðir öllum illum nöfnum og margsinnis hótað lífláti [...] Ég fór inn í portið þegar maðurinn birtist uppi á þaki með Bónusfánann. Þegar einn lögreglumaðurinn ætlaði upp stigann gerði maður í portinu sig líklegan til að kippa honum aftur niður og það hefði valdið stórslysi. Mér tókst einhvern veginn að hindra manninn og var kallaður öllum illum nöfnum fyrir vikið og grýttur með eggjum, jógúrt og tómötum. Ástandið var mun alvarlegra en menn gera sér grein fyrir. Mér fannst öryggi mínu ógnað þrátt fyrir að hafa aðeins ætlað að taka þarna nokkrar myndir fyrir sjálfan mig.“<ref name=":4">{{tímarit.is|4203627|Margmenni við mótmæli á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|höfundur=Halldór Armand Ásgeirsson|útgáfudagsetning=10 nóvember 2008|blaðsíða=8}}</ref></blockquote> [[Ingvar Á. Þórisson]] kvikmyndagerðamaður sagði í ''Morgunblaðinu'' sama dag:<blockquote>„Sá sem strengdi upp Bónus-fánann uppskar mikið lof fyrir og í kjölfarið safnaðist fólk saman inni í portinu þar sem stiginn var. Þar voru aðeins þrír lögreglumenn. Maður heyrði seinna meir að það voru einhverjir tuddar þarna tilbúnir í slagsmál við lögregluna en ég held nú að það hafi verið lítil hætta á því að þau yrðu. Ég tel að það sé langt í að hér sjóði eitthvað upp úr.“</blockquote> Hann taldi lögregluna hafa brugðist vel við mótmælunum. „Ég var þarna fremst og fannst lögreglan bregðast hárrétt við. Þeir voru ekki með neinar brynsveitir og létu ekki æsa sig upp í neitt.“<ref name=":4" /> Á þessum mótmælum mætti [[Gunnar Már Pétursson]] myndlistarmaður í fyrsta sinn með skilti sem á stóð slagorðið „Helvítis fokking fokk!“.<ref>{{cite web|url=https://www.flickr.com/photos/johannesgunnar/3013903904/in/album-72157609177016624|author=Jói Gunnar|website=Flickr|title=Helvítis Fokking Fokk!|date=8.11.2008}}</ref> Þetta átti eftir að verða nokkurs konar einkennisslagorð Búsáhaldabyltingarinnar sem lýsti óánægju án þess að setja fram stefnu eða kröfu um breytingar. <gallery> Image:W05 Speaker Ragnheidur Gestsdottir 08323.JPG|Ragnheiður Gestsdóttir. Image:W05 Protesters Austurvöllur 08325.JPG|Mótmælendur með skilti. </gallery> === Sjötti mótmælafundur, 15. nóvember 2008. === Sjötti laugardagsfundurinn var haldinn 15. nóvember 2008. Ræðumenn voru [[Andri Snær Magnason]] rithöfundur,<ref>[http://www.youtube.com/watch?v=8Hm0yr2kmJU YouTube: Ræður: Viðar Þorsteinsson og Andri Snær 15. nóvember, 2008.]</ref> Viðar Þorsteinsson heimspekingur og [[Kristín Helga Gunnarsdóttir]] rithöfundur. [[Lúðrasveit Íslands]] undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum. Taldi lögregla að um 6000 manns hefðu mætt á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|4204103|Vaxandi styrkur mótmæla|útgáfudagsetning=17.11.2008|blaðsíða=4|blað=Morgunblaðið}}</ref> <blockquote>Mikill hiti var í fundarmönnum og ljóst að fólk krefst aðgerða. Þúsundir manna öskruðu já háum rómi þegar Hörður Torfason, tónlistarmaður og skipuleggjandi mótmælanna, spurði fólk hvort það vildi stjórn Seðlabankans burt. Sömu sögu var að segja þegar hann spurði hvort fólk vildi stjórn Fjármálaeftirlitsins, spillingaröflin og ríkisstjórnina burt. Þúsundraddað já kvað við. Rétt eins og fólk krafðist kosninga í vor með háværu já-svari.<ref>{{cite web|url=http://www.dv.is/frettir/2008/11/15/serfraedingur-i-ad-gelda-og-svaefa/|archive-url=https://vefsafn.is/is/20130502181530/http://www.dv.is/frettir/2008/11/15/serfraedingur-i-ad-gelda-og-svaefa/|website=DV.is|date=15. nóvember, 2008|title=Sérfræðingur í að gelda og svæfa|archive-date=2.5.2013}}</ref></blockquote> Eftir fundinn kastaði fólk eggjum, skyri og klósettrúllum í Alþingishúsið. Kveikt var í klósettrúllu á tröppum hússins, en lögreglan slökkti eldinn.<ref>{{tímarit.is|4010468|Kröfðust lýðræðis|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=16.11.2008|blaðsíða=6}}</ref> Um kvöldið voru vel sóttir samstöðutónleikar í [[Laugardalshöll]] þar sem íslenskt tónlistarfólk bauð til ókeypis tónleika. Meðal flytjenda voru [[Stuðmenn]], [[Buff (hljómsveit)|Buff]], [[Ný dönsk]], [[Ragnheiður Gröndal]], [[Lay Low]], [[Sálin hans Jóns míns (hljómsveit)|Sálin hans Jóns míns]], [[Baggalútur]] og [[HAM (hljómsveit)|Ham]].<ref>{{tímarit.is|4204139|Hlýleg stemning á samstöðutónleikum|útgáfudagsetning=17.11.2008|blað=Morgunblaðið|blaðsíða=40}}</ref> <gallery> image:W06 Speaker Vidar Thorsteinsson 08339.JPG|Viðar Þorsteinsson image:W06 Protesters 08361.JPG|Mótmælaskilti Image:W06 Andri Snær Magnason Speaker 08345.JPG|Andri Snær Magnason </gallery> === Sjöundi mótmælafundur, 22. nóvember, 2008. === Sjöundi laugardagsfundurinn var haldinn 22. nóvember 2008. Ræðumenn voru Sindri Viðarsson sagnfræðinemi, [[Katrín Oddsdóttir]] laganemi og [[Gerður Pálmadóttir]], atvinnurekandi í Hollandi. Lúðrasveit Íslands undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum og [[Hjalti Rögnvaldsson]] las baráttuljóð. <blockquote>Katrín sagði meðal annars ríkisstjórnina hafa brotið mannréttindi Íslendinga þegar skrifað var undir lánabeiðni til Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Þá væri það ekki ákvörðun þeirra Ingibjargar Sólrúnar og Geirs Haarde hvort gengið yrði til kosninga, eins og þau hafa sagt ekki tímabært. Hún lauk máli sínu með hrópunum "Góðir Íslendingar, við látum ekki kúga okkur" og uppskar mikinn fögnuð viðstaddra." <ref>{{tímarit.is|4010848|Mótmælendur gerast háværari|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=23. nóvember, 2008|blaðsíða=2}}</ref></blockquote> Eftir fundinn var aðgerðahópurinn [[Neyðarstjórn kvenna]] með gjörning þar sem styttan af Jóni Sigurðssyni var klædd í bleikan kjól.<ref>{{cite web|url=https://www.visir.is/g/2008435809d/jon-sigurdsson-klaeddur-i-kjol|title=Jón Sigurðsson klæddur í kjól|dags=22.11.2008|website=Vísir.is}}</ref> <gallery> Image:W07 Band2.JPG|Lúðrasveit Íslands leikur Image:W07 Hjalti Rögnvaldsson 08679.JPG|Ljóðalestur Hjalti Rögnvaldsson Image:W07 Protesters 8727.JPG|Mótmælendur með skilti sem á stendur „Vér mótmælum öll“ Image:W07 Katrin Oddsdottir speaker 08700.JPG|Katrín Oddsdóttir flytur erindi Image:W07 Protesters 8713.JPG|Mótmælendur </gallery> === Áhlaup á lögreglustöðina, 22. nóvember 2008 === {{aðalgrein|Áhlaupið á lögreglustöðina við Hverfisgötu 22. nóvember 2008}} Föstudaginn 21. nóvember var [[Haukur Hilmarsson]] handtekinn af lögreglunni fyrir að hafa klifrað upp í byggingarkrana í tengslum við mótmæli [[Saving Iceland]] á [[Kárahnúkavirkjun|Kárahnjúkum]] árið 2005. Margir töldu að tilgangur handtökunnar væri sá einn að taka hann úr umferð fyrir mótmælin um helgina.<ref>{{cite web|url=http://this.is/nei/?p=893|title=Lögregla tekur mótmælanda úr umferð|website=Nei.|date=22.11.2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090130162516/http://this.is/nei/?p=893|archive-date=30.1.2009}}</ref> Í ræðu sinni á laugardagsmótmælunum daginn eftir fordæmdi Hörður Torfason handtökuna og hvatti viðstadda til að fylkja liði að lögreglustöðinni á Hverfisgötu þar sem Haukur var í haldi. Milli 500 og eitt þúsund manns söfnuðust saman fyrir utan lögreglustöðina þar sem slagorðin „Út með Hauk! Inn með Geir!“ voru hrópuð. Mannfjöldinn braut sér leið í gegnum útidyr hússins, en var hrakinn frá af lögregluliði í óeirðabúningum sem beitti piparúða. Fimm þurftu að leita sér aðhlynningar á slysavarðstofu og erlendis var fjallað um atburðinn eins og óeirðir. Um klukkan 18:00 bárust þær fréttir að Hauki hefði verið sleppt úr haldi og að óþekktur aðili hefði greitt fyrir hann sektina sem hann var handtekinn fyrir að hafa ekki greitt.<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/skyringar/frettaskyringar/nr/89|author=Ásgeir H. Ingólfsson|title=Grátið eggjarauðutárum|website=Smugan|archive-url=https://vefsafn.is/is/20110106122642/http://www.smugan.is/skyringar/frettaskyringar/nr/89|archive-date=1.1.2011}}</ref><ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/11/22/fanganum_sleppt/|title=Fanganum sleppt|website=mbl.is|date=22.11.2008}}</ref> === Útifundur og borgarafundur, 24. nóvember 2008 === Mánudaginn 24. nóvember stóðu [[BSRB]] og fleiri samtök fyrir útifundi á Ingólfstorgi undir yfirskriftinni „Verjum velferðina“. Þar var borin upp vantrauststillaga á ríkisstjórnina og Alþingi og nokkrir fóru inn á þingpalla. Um 1000 manns voru á torginu og allt gekk vel fyrir sig. Um kvöldið var fjölmennur [[opinn borgarafundur]] í [[Háskólabíó]]i, en þar gekk líka allt vel fyrir sig.<ref name=":2" /> Sýnt var frá fundinum í beinni útsendingu á [[RÚV]]. Á þeim fundi mælti [[Ingibjörg Sólrún Gísladóttir]] hin fleygu orð „Þið eruð ekki þjóðin“ við lítinn fögnuð viðstaddra.<ref>{{tímarit.is|4011594|Góð vika/slæm vika|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=56|útgáfudagsetning=29.11.2008}}</ref> === Áttundi mótmælafundur, 29. nóvember 2008 === Áttundi laugardagsfundurinn var haldinn 29. nóvember 2008. Ræðumenn í þetta sinn voru [[Illugi Jökulsson]] rithöfundur,<ref>{{cite web|url=http://www.dv.is/blogg/tresmidja/2008/11/29/gerum-thad-theirra/|title=Gerum það án þeirra|website=DV.is/blogg: Ræða|author=Illugi Jökulsson|date=29.11.2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20100326161528/http://www.dv.is/blogg/tresmidja/2008/11/29/gerum-thad-theirra/|archive-date=26.3.2010}}</ref> Kristín Tómasdóttir frístundaráðgjafi, og [[Stefán Jónsson (f. 1964)|Stefán Jónsson]] leikstjóri.<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/pistlar/raedur/nr/183|title=Stefán Jónsson á Austurvelli 29. nóvember 2008|author=Stefán Jónsson|date=29.11.2008|archive-date=2008-12-04|archive-url=https://web.archive.org/web/20081204013021/http://smugan.is/pistlar/raedur/nr/183|access-date=2024-11-18|url-status=bot: unknown}}</ref> Á fimmta þúsund manns mættu á fundinn, þrátt fyrir kulda, og góð stemning var í hópnum.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/forsida/2008/11/29/segir_goda_stemningu_a_motmaelafundi/|vefsíða=mbl.is|date=29. nóvember, 2008|title=Segir góða stemningu á mótmælafundi|archive-date=6.10.2017|archive-url=https://vefsafn.is/is/20171006173230/http://www.mbl.is/frettir/forsida/2008/11/29/segir_goda_stemningu_a_motmaelafundi/}}</ref> Þátttakendum bauðst að undirrita „uppsagnarbréf“ handa völdum ráðamönnum.<ref>{{tímarit.is|4011987|Ráðamönnum sagt upp|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=30. nóvember 2008|blaðsíða=1}}</ref> === Mótmæli við Stjórnarráðið og Seðlabankann, 1. desember 2008 === [[Mynd:W08_Protesters_Arnarhóll_9424.JPG|thumb|Mótmælendur á Arnarhóli.]] Mánudaginn 1. desember 2008 (fullveldisdaginn) mætti hópur mótmælanda fyrir utan [[Stjórnarráð Íslands|Stjórnarráðið]]. [[Eva Hauksdóttir]] fór þar fremst í flokki ásamt átta manns. Hélt fólkið á svörtum og rauðum fánum. Eva Hauksdóttir fór með ýmiss konar þulur og særingar ásamt því að hópurinn kastaði kjötstykkjum á Stjórnarráðið og á grasblettinn þar fyrir framan. Eftir um hálfa klukkustund fór hópurinn í átt að [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankanum]]. Eva Hauksdóttir fór með lögreglumanni að afgreiðsluborði bankans og óskaði eftir því að fá að hitta [[Davíð Oddsson]] Seðlabankastjóra. Nokkur hópur af mótmælendum hafði komið sér fyrir í anddyrinu ásamt Evu og var farið að láta ófriðlega. [[Lögregla|Lögreglan]] vísaði fólkinu út. Í framhaldinu fór Eva til fundar við Davíð Oddson. Eftir fundinn kom [[Eva Hauksdóttir|Eva]] út með brúðu í líki Davíðs og framdi þar gjörning sem gekk út á að bera Davíð úr bankanum. Á [[Arnarhóll|Arnarhóli]] höfðu um 1000 manns safnast saman þegar mest var. Þar höfðu [[Borgarahreyfingin]] og [[Mótmælasamtökin Nýir tímar]] hvatt fólk til að koma saman á þjóðfundi um fullveldið. Síðar tók fólk að streyma þaðan að [[Seðlabanki|Seðlabankanum]]. Þegar hópurinn hafði náð áfangastað var ástandið orðið mjög eldfimt og nokkrir mótmælendur komnir á þak bankans. Margt fólk safnaðist fyrir í anddyrinu sem varð til þess að lögreglan gaf skipun um að rýma anddyrið. Þetta var gert nokkrum sinnum með litlum árangri sem varð til þess að lögreglan hótaði að nota [[Piparúði|piparúða]] á mótmælendur. Það kom þó aldrei til þess þar sem lögreglan átti samtal við mótmælendur sem töluðu um þeir vildu fara út með einhverri reisn og helst ekki fyrr en eftir einhvern tíma. Þá voru þau fyrirmæli gefin út til aðgerðahópa lögreglu að beita ekki neinni hörku við að koma mótmælendum út. Ágætlega gekk hjá lögreglu að koma fólkinu út en þó voru um 100 manns sem ekki vildu fara. Lögreglan gerði þá samkomulag við mótmælendur að ef þeir myndu bakka með sína lögreglumenn þá myndu mótmælendur fara út. Þetta gekk eftir og tókst lögreglu að rýma anddyrið án þess að til átaka kæmi.<ref name=":2" /> === Níundi mótmælafundur, 6. desember 2008 === Níundi mótmælafundurinn var haldinn laugardaginn 6. desember 2008. Ræðumenn voru [[Gerður Kristný]] rithöfundur og Jón Hreiðar Erlendsson fyrrum vörubílstjóri. Lúðrasveit Íslands undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum. Um 1500 manns sóttu fundinn, en þar boðaði Hörður Torfason upphaf „skyndiaðgerða“: <blockquote>Um 1.500 manns sóttu mótmælafund vegna efnahagsástandsins á Austurvelli í gær. Skipuleggjandi boðar til aðgerða með klukkustundar fyrirvara í vikunni. MÓTMÆLI Það er ekki nóg að halda mótmælafundi einu sinni í viku. Nú taka við skyndiaðgerðir. <ref>[http://vefblod.visir.is/index.php?s=2629&p=66525 Fréttablaðið 7. desember, 2008. Boða skyndiaðgerðir.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> Stöð 2 Kvöldfréttir.<ref>[http://vefmidlar.visir.is/?channelID=&programID=d93d6ddc-f3df-4c27-90e2-28d49738f306&mediaSourceID=fbf147c6-d35e-4e1f-afe5-83fa8b4abb8f&mediaClipID=7f98a25e-45ce-4eb3-a65a-1213e38650b5 Stöð 2 6. desember, 2008. Kvöldfréttir]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref></blockquote> Fundurinn var boðaður kl. 14:00. Fáir mættu á mótmælin í byrjun eða um 200-300 manns. [[Lögreglan á Íslandi|Lögreglan]] fylgdist með ákveðnum einstaklingum sem mest voru áberandi á mótmælunum við Seðlabankann þann 1. desember. Um klukkan 15:00 sást til tveggja pilta klifra upp á svalir fyrir ofan inngang Alþingishússins með skilti sem á stóð „Elskaðu land þitt“ og tilvísun í netslóð sem vísaði á sönglag á netinu. Eftir að þeir voru búnir að koma upp skiltinu fóru þeir niður. Stóðu mótmælin yfir til klukkan 15:31 og þegar mest var voru um 1000 manns á mótmælunum samkvæmt lögreglu. Eftir að mótmælunum lauk urðu nokkrir einstaklingar eftir á svæðinu og klukkan 16:02 kölluðu lögreglumenn lið sitt til baka en lögreglan hafði fylgst grant með mótmælunum sem fóru fram án átaka.<ref name=":2" /> Dreifimiðum var dreift á mótmælunum þar sem boðað var til nýrra mótmæla þann 8. desember á Austurvelli. Fyrirsögn dreifimiðanna var „TÍMI FYRIR AÐGERÐIR“ og stóð þar að þau mótmæli yrðu „annað stig“ í baráttu mótmælenda fyrir breytingum sem felast meðal annars í því að „raunverulega framkvæma þær ágætu hugmyndir sem fram hafa komið og hvernig megi ná fram réttlætinu. Ekki láta þig vanta, vertu með í aðgerðum gegn yfirvaldinu, vertu með í Byltingunni!“.<ref name=":2" /> === Mótmæli í Alþingishúsinu, 8. desember 2008 === {{aðalgrein|Nímenningarnir}} Mánudaginn 8. desember 2008 freistaði hópur um 30 mótmælenda þess að komast á palla Alþingis. Þingverðir og lögregla meinuðu fólkinu að komast á þingpalla. Níu úr þessum hóp voru síðar ákærð fyrir árás á sjálfræði Alþingis. Í ákæru sem þeim var birt 1. mars segir að fólkið sé ákært fyrir: <blockquote>... brot gegn valdstjórninni, almannafriði og allsherjarreglu og húsbrot með því að hafa, þann 8. desember 2008, ásamt hópi óþekktra manna, í heimildarleysi ruðst inn í Alþingishúsið við Austurvöll meðan á þingfundi stóð. ... Með háttsemi sinni rufu ákærðu friðhelgi Alþingis og starfsfrið auk þess sem öryggi Alþingis var hætta búin.<ref>{{cite web |url=http://www.rvk9.org/2010/05/21/ak%c3%a6rurnar-a-hendur-nimenningunum/ |title=rvk9.org, stuðningssíða nímenninganna. sótt 29. september 2010 |access-date=2010-10-01 |archive-date=2011-02-01 |archive-url=https://web.archive.org/web/20110201050856/http://www.rvk9.org/2010/05/21/ak%C3%A6rurnar-a-hendur-nimenningunum/ |url-status=dead }}</ref></blockquote> Tveir mótmælendanna komust upp á áhorfendapalla Alþingis, Snorri Páll Jónsson Úlfhildarson og óþekkt kona. Áður en hann var dreginn niður náði Snorri að hrópa af pöllunum: {{tilvitnun2|Þetta hús þjónar ekki tilgangi sínum lengur, drullið ykkur út.<ref>{{cite web|url=http://attac.is/index.php?option=com_content&view=article&id=109:raeea-solveigar-jonsdottur-a-austurvelli-15-mai-2010|website=attac.is|title=Ég ákæri ykkur. Ræða Sólveigar Jónsdóttur á Austurvelli 15. maí 2010|author=Sólveig Jónsdóttir|date=15. maí 2010|access-date=2010-10-01|archive-date=2016-03-05|archive-url=https://web.archive.org/web/20160305102100/http://attac.is/index.php?option=com_content&view=article&id=109:raeea-solveigar-jonsdottur-a-austurvelli-15-mai-2010|url-status=dead}}</ref>}} Hópur sem kallaði sig „Aðgerð Aðgerð“ lýsti yfir ábyrgð á aðgerðunum. Til nokkurra átaka kom fyrir utan þinghúsið þegar félagar hinna handteknu reyndu að frelsa þá úr klóm lögreglu. Lögreglan var með sérstakan viðbúnað á lögreglustöðinni við Hverfisgötu af ótta við sams konar umsátursástand og 22. nóvember. Ekki kom þó til þess.<ref>{{tímarit.is|6449496|„Út, út, drullið ykkur út“|blað=DV|útgáfudagsetning=9.12.2008|blaðsíða=8|höfundur=Atli Már Gylfason}}</ref> === Mótmæli við Ráðherrabústaðinn, 9. desember 2008 === Nokkrir tugir manns komu saman við [[Ráðherrabústaðurinn|Ráðherrabústaðinn]] við [[Tjarnargata|Tjarnargötu]] til að mótmæla ríkisstjórnarfundi sem þar fór fram, þriðjudaginn 9. desember. Hópurinn stillti sér upp í götunni og kom þannig í veg fyrir að ráðherrarnir kæmust að húsinu frá Tjarnargötu. Ráðherrarnir gengu þá inn bakdyramegin í gegnum garðinn ofan við húsið, frá [[Suðurgata|Suðurgötu]]. Eftirfarandi tilkynning var send út vegna aðgerðarinnar: <blockquote>Pólitísk aðgerð, 9.desember 2008, við Ráðherrabústaðinn við Tjarnargötu: Við, fólkið, komum í veg fyrir inngöngu inn í Ráðherrabústaðinn við Tjarnargötu og stöðvum þar með áframhaldandi valdníðslu ráðamanna. Peningar hafa stýrt fólki á kostnað réttinda þeirra og ráðamenn og þeirra klíkur hafa hagrætt fjármagni eftir eigin hagsmunum. Sú hagræðing hefur ekki skilað sér í réttlátu samfélagi, réttlátum heimi. Tími aðgerða er runninn upp, því réttlátt samfélag er ekki einungis mögulegt, heldur er það skylda okkar að berjast fyrir því!<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/frettir/frettir/nr/290|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090220132513/www.smugan.is/frettir/frettir/nr/290|archive-date=20.2.2009|title=Ráðherrum varnað inngöngu|website=Smugan|date=9. desember 2008}}</ref></blockquote> Tveir voru handteknir fyrir að hlýða ekki tilmælum lögreglu.<ref>{{cite web|url=http://logregla.is/displayer.asp?cat_id=1040&module_id=220&element_id=13128|title=Tveir mótmælendur handteknir|website=Lögregluvefurinn|date=9 desember 2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090424114011/http://www.logregla.is/displayer.asp?cat_id=1040&module_id=220&element_id=13128|archive-date=24.4.2009}}</ref> Í ''Morgunblaðinu'' var því slegið föstu að mótmælendur við Ráðherrabústaðinn væri sami „[h]ópur mótmælenda sem efndi til mótmæla í Alþingishúsinu [8. desember]“.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/12/09/motmaeli_vid_radherrabustadinn/|title=Mótmæli við Ráðherrabústaðinn|website=Mbl.is|date=9. desember 2008|retrieved=4. október 2010}}</ref> === Tíundi mótmælafundur, 13. desember 2008 === Tíundi laugardagsfundurinn var haldinn á Austurvelli 13. desember 2008. Um 1000 manns mættu á fundinn og sýndu samstöðu með 17 mínútna þögn í stað ræðuhalda. Á Akureyri tóku um 150 manns þátt í mótmælum undir yfirskriftinni „Virkjum lýðræðið“.<ref>{{tímarit.is|4015159|Lögreglan gaf fólki kakóbolla|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=4|útgáfudagsetning=14.12.2008}}</ref> <gallery> Image:W10 Hördur Torfason organizer 9761.JPG|Tíunda vikan og tíu útikerti við Alþingishúsið. Image:W10 Protesters 9755.JPG|Mótmælaskilti. Image:W10 Protesters 9825.JPG|Neyðarstjórn kvenna. </gallery> === Mótmæli við bankana, 17. desember 2008 === Boðuð mótmæli miðvikudaginn 17. desember áttu að hefjast kl. 9:00 við Austurvöll og þaðan átti að halda í bankana. Strax kl. 09:17 voru um 30 mótmælendur komnir inn á skrifstofur [[Landsbankinn|Landsbankans]] í [[Kirkjustræti]], flestir grímuklæddir og var óskað eftir aðstoð lögreglu við að koma þeim út. Hópurinn hélt þá í Landsbankann við [[Austurstræti]]. Þá hafði mótmælendum fjölgað í um 50 manns. Þau komu sér fyrir á 2. hæð hússins og stóð viðveran til um kl. 10:00 eða þar til ákveðið var að fara að Landsbankanum við Laugaveg 77. Þegar komið var í bankann skipti hópurinn sér í tvo minni hópa. Einn hópurinn fór á skrifstofurnar og hinn hélt til í afgreiðslusal. Eftir skamma stund yfirgáfu mótmælendur bankann og fóru á kaffihús [[Hljómalind]]ar við Laugarveg.<ref name=":2" /> Fólkið mótmælti meðal annars ráðningu [[Tryggvi Jónsson|Tryggva Jónssonar]] fyrrverandi aðstoðarforstjóra [[Baugur Group|Baugs]] til Landsbankans og hrópaði slagorðið „Borgið ykkar skuldir sjálf“.<ref>{{tímarit.is|4015405|Mótmælt í tveimur löndum|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=18.12.2008|blaðsíða=2}}</ref> Um kl. 13:00 var lögregla kölluð til vegna hóps mótmælenda á 101 Hotel við [[Hverfisgata|Hverfisgötu]] 10. Þeir biðu þar eftir [[Björgólfur Thor Björgólfsson|Björgólfi Thor Björgólfssyni]] sem var staddur á hótelinu. Mótmælendur sættust á að fara út eftir viðræður við lögreglu. Þegar mótmælendur voru komnir út gekk [[Jón Ásgeir Jóhannesson]] út af hótelinu og samkvæmt lögreglu veittust þeir að honum og reyndu að hefta för hans.<ref name="gudjonheidar" /><ref name=":2" /><ref>{{tímarit.is|4015407|Veist að Jóni Ásgeiri í gær|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=18.12.2008|blaðsíða=4}}</ref> Á bloggsíðu Guðjóns Heiðars Valgarðssonar, eins af mótmælendunum, segir hann:<blockquote>Þegar Jón Ásgeir kom út spurði ég hann hvort hann hafi stöðvað frétt [[DV]], hann veitti ekki svör og ætlaði greinilega ekki að staldra við og spjalla. Því tók ég mér snjóbolta í hönd og henti honum í smettið á Jóni. Fleiri fylgdu í kjölfarið og fékk Jón vænar gusur af snjóslugsi yfir fína jakkann sinn.<ref name="gudjonheidar">{{cite web|url=https://frussukusk.blog.is/blog/frussukusk/entry/747924/|title=Ég kastaði snjóbolta í Jón Ásgeir Jóhannesson|author=Guðjón Heiðar Valgarðsson|date=17.12.2008|website=Blog.is}}</ref></blockquote>Einnig segir hann að það hafi verið afar frelsandi að kasta snjóbolta í hann og mælti með að aðrir gerðu slíkt hið sama þegar Jón Ágeir yrði á vegi þeirra. === Ellefti mótmælafundur, 20. desember 2008 === [[Mynd:W11 Silent Protest 0073.JPG|thumb|right|Mótmælaskilti frá Neyðarstjórn kvenna.]] Á ellefta laugardagsfundinum voru aftur þögul mótmæli í ellefu mínútur. Um 500 manns mættu á mótmælin. Eftir fundinn köstuðu nokkrir mótmælendur snjó og skóm í Alþingishúsið.<ref>{{tímarit.is|4015701|Hentu skóm í Alþingishúsið|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=21.12.2008|blaðsíða=2}}</ref> Fyrirmyndin að skókastinu var atvik þar sem íraski blaðamaðurinn [[Muntadhar al-Zaidi]] kastaði skó að [[George W. Bush]] á blaðamannafundi í Bagdad sex dögum fyrr. === Tólfti mótmælafundur, 27. desember, 2008 === Tólfti laugardagsfundurinn var haldinn 27. desember 2008, á þriðja degi jóla. Lögregla taldi að um 500 hefðu mætt, en skipuleggjendur töldu það vera nær 1000.<ref>{{tímarit.is|5234896|Tólfti mótmælafundurinn á Austurvelli|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=29.12.2008|blaðsíða=4}}</ref> Ræðumenn voru [[Björn Þorsteinsson]] heimspekingur<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/ba271208.pdf Raddir fólksins: Ræða Björns Þorsteinssonar 27. des 2008.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> og [[Ragnhildur Sigurðardóttir]] sagnfræðingur.<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/ba271208.pdf Raddir fólksins: Ræða Ragnhildar Sigurðardóttur 27. des 2008]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> Mörg mótmælaskilti voru sett upp eins og [[umferðarmerki]] þar sem samningum við [[Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn|Alþjóðagjaldeyrissjóðinn]] var mótmælt og þess krafist að bankastjórum yrði vikið frá störfum.<ref>{{tímarit.is|5234917|Mótmælastaða|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=29.12.2008|blaðsíða=25}}</ref> Um 80 manns komu saman við þögul mótmæli á ráðhústorginu á Akureyri. === Kryddsíldarmótmælin, 31. desember 2008 === Nokkur hundruð manns söfnuðust saman við [[Hótel Borg]] á Austurvelli. Búist var við forystufólki stjórnmálaflokkanna í beina útsendingu á [[kryddsíld (sjónvarpsþáttur)|kryddsíld]] [[Stöð 2|Stöðvar 2]] á gamlársdag þar sem [[Sigmundur Ernir Rúnarsson]] var þáttastjórnandi. Hópur fólks fór gekk með blys frá Stjórnarráðinu á Austurvöll til að færa mótmælin nær þeim sem verið var að mótmæla.<ref name="10ar" /> Lögregla var með viðbúnað og til átaka kom við mótmælendur sem ruddu sér leið inn á hótelið og kveiktu þar í reyksprengjum og blysum.<ref name=":2" /> Lögregla beitti piparúða á mótmælendur og þurftu nokkrir að leita aðhlynningar vegna þess. Grjóti var kastað í andlit eins lögreglumanns sem kjálkabrotnaði.<ref>{{tímarit.is|4016189|Útsending Kryddsíldar rofin|útgáfudagsetning=2. janúar 2009|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=6}}</ref> Mótmælendur klipptu að lokum í sundur myndsnúru sem lá frá hótelinu að bíl fyrir utan og útsendingu var hætt. Seinna lýsti Arnar Rúnar Marteinsson varðstjóri því að það hversu mikil læti urðu þennan dag hafi komið lögreglu á óvart. Lögregla var fáliðuð þar sem meiri mannskapur hafði verið boðaður á vakt um kvöldið.<ref name="10ar">{{cite web|url=https://www.visir.is/g/20181905781d/tiu-ar-fra-hruni-sau-i-hvad-stefndi-eftir-kryddsildarmotmaelin|title=Tíu ár frá hruni: Sáu í hvað stefndi eftir Kryddsíldarmótmælin|date=1. október 2018|author=Sunna Kristín Hilmarsdóttir|website=Vísir.is}}</ref> Í skýrslu um aðgerðir lögreglu á þessum tíma kemur fram hjá ónefndum lögreglumanni sem var við störf þennan dag: <blockquote>Hluti mótmælenda á þessum tíma var vissulega góðkunningjar lögreglunnar og ungt róttækt fólk. Stór hluti var þó „venjulegir“ borgarar sem dags daglega myndu ekki taka þátt í skemmdarverkum, ofbeldi eða svívirða lögreglumenn við skyldustörf. [...] Mér virðist söguskýringin ætla að verða sú að þeir sem komu illa fram í mótmælunum og gengu of langt hafi bara verið lítill hópur góðkunningja lögreglunnar. Ekkert er fjær sanni í mínum huga.<ref name=":2" />{{rp|82}}</blockquote> === Þrettándi mótmælafundur, 3. janúar 2009 === Þrettándi laugardagsfundurinn var haldinn 3. janúar 2009 undir yfirskriftinni „Breiðfylking gegn ástandinu“.<ref>{{tímarit.is|5244935|Dagný Dimmblá sló í gegn|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=5.1.2009|blaðsíða=11}}</ref> Ræðumenn voru Halldóra Guðrún Ísleifsdóttir kennari og grafiskur hönnuður,<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/hgi030109.pdf Raddir fóklsins: Ræða Halldóru Guðrúnar Ísleifsdóttur 3. janúar, 2009.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref>, Einar Már Guðmundsson rithöfundur <ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/emg030109.pdf Raddir fólksins: Ræða Einars más Guðmundssonar 3. janúar 2009]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> og Dagný Dimmblá Jóhannsdóttir, 8 ára nemandi í Ísaksskóla.<ref>{{tímarit.is|401628|Átta ára stúlka í ræðustól|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=4. janúar 2009|blaðsíða=2}}</ref> Skipuleggjendur töldu að um 5.000 manns hefðu verið á Austurvelli, en lögregla taldi nokkuð færri.<ref>{{tímarit.is|4016280|Þúsundir á Austurvelli|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=1|útgáfudagetning=4.1.2009}}</ref> <gallery> Image:W13 Hördur Torfason organizer 0366.JPG|Hörður Torfason. Image:W13 Protesters 0394.JPG|Mótmælendur með skilti. Image:W13 Einar Már Gudmundsson speaker 0477.JPG|Einar Már Guðmundsson. Image:W13 Protesters 0412.JPG|Mótmælandi með öryggisgleraugu og öryggishjálm. Image:W13 Protesters 0434.JPG|Mótmælendur á Austurvelli. </gallery> === Fjórtándi mótmælafundur, 10. janúar 2009 === Fjórtándi laugardagsfundurinn var haldinn kl. 15:00 laugardaginn 10. janúar. Ræðumenn voru [[Þorvaldur Þorvaldsson]] trésmiður, [[Lilja Mósesdóttir]] hagfræðingur,<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/pistlar/penninn/lilja-mosesdottir/nr/574|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090130155618/www.smugan.is/pistlar/penninn/lilja-mosesdottir/nr/574|website=Smugan|date=10. janúar 2009|title=Þegar ekkert er eins og áður|author=Lilja Mósesdóttir|archive-date=30.1.2009}}</ref> og Lárus Páll Birgisson sjúkraliði.<ref>{{cite web|url=http://this.is/nei/?p=2430|website=Nei.|title=En þjóðin er þér ósammála|date=13. janúar 2009|author=Lárus Páll Birgisson|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090130154239/http://this.is/nei/?p=2430|archive-date=30.1.2009}}</ref> Skipuleggjendur töldu að um 4.000 manns hefðu mætt á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|6425368|Sandkorn|blað=DV|útgáfudagsetning=12.1.2009|blaðsíða=14}}</ref> <gallery> Image:W14 Lilla Mosesdottir speaker 0741.JPG|Lilja Mósesdóttir Image:W14 Protesters 0711.JPG|Mótmælandi með skilti með „Fjandafælu“ [[Jón lærði Guðmundsson|Jóns lærða]]. Image:W14 Protesters 0801.JPG|Horft yfir mannfjöldann á Austurvelli. Image:W14 Protesters 1063.JPG|Fánar mótmælenda. </gallery> === Fimmtándi mótmælafundur, 17. janúar 2009 === Fimmtándi laugardagsfundurinn fór fram 17. janúar 2009 kl. 15:00. Á fjórða þúsund manns mættu á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|5245740|Yfir þrjú þúsund á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=19.1.2009|blaðsíða=8}}</ref> Ræðumenn voru Svanfríður Anna Lárusdóttir, sem var atvinnulaus, og [[Gylfi Magnússon]] dósent í viðskiptafræði við Háskóla Íslands.<ref>{{cite web|url=http://www3.hi.is/%7Egylfimag/A_Austurvelli_17-1-09.pdf|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090425050335/http://www3.hi.is/%7Egylfimag/A_Austurvelli_17-1-09.pdf|title=Ræða á Austurvelli 17. janúar 2009|author=Gylfi Magnússon|date=17. janúar, 2009|website=Hi.is|archive-date=25.4.2009}}</ref> Mótmæli fóru fram á sex stöðum á landinu þennan dag: Reykjavík, Ísafirði, Akureyri, Dimmuborgum í Mývatnssveit, Selfossi og Egilsstöðum.<ref>{{cite web|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090417233855/ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item246628/|archive-date= 17.4.2009|website=Ruv.is|date=17. janúar 2009|title=Mótmælt á sex stöðum á landinu|url=http://ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item246628/}}</ref><ref>{{cite web|url=https://larahanna.blog.is/blog/larahanna/entry/774190/|author=Lára Hanna Einarsdóttir|date=18.1.2009|title=Mótmælt víða um land|website=blog.is}}</ref> Samtökin Nýjar raddir sem [[Ástþór Magnússon]] stofnaði til höfuðs Röddum fólksins, efndu til samkomu við Austurvöll sama dag klukkan 15:15. Þar áttu umræður að hefjast með stuttu ávarpi og þá átti orðið að vera laust. Lögreglan mætti á staðinn og fjarlægði sendiferðabíl og annan búnað Nýrra radda. Í framhaldi kærðu Nýjar raddir framgöngu lögreglu.<ref>{{cite web|url=http://lydveldi.blog.is/blog/lydveldi/entry/774223/|title=STJÓRNSÝSLUKÆRA vegna Lögreglunnar í Reykjavík|author=Ástþór Magnússon|website=blog.is|date=17.1.2009}}</ref> <gallery> Image:W14x Protesters 0976.JPG|Hópur heilbrigðisstarfsfólks mótmælir niðurskurði vegna Bankahrunsins. Image:W14x Protesters at Austurvöllur 0993.JPG|Mótmælaskilti þar sem má sjá skrifað „Helvítis fokking fokk!“ og „Ég er ekki þjóðin“. Image:W14x Speaker Gylfi Magnusson 1025.JPG|Gylfi Magnússon. Image:W14x Speaker Svanfridur Anna Larusdottir 1060.JPG|Svanfríður Anna Lárusdóttir. Image:W14x Protesters 1099.JPG|Súpueldhús á Austurvelli. </gallery> === Mótmæli við Alþingishúsið, 20. janúar 2009 === Þriðjudaginn 20. janúar kom Alþingi saman á ný eftir jólafrí og Raddir fólksins höfðu boðað mótmæli af því tilefni. Krafa mótmælenda var að boðað yrði til kosninga sem fyrst. Þingsetning var klukkan 13:00. Þá var hópur mótmælenda mættur á Austurvöll og fjölgaði eftir því sem leið á daginn. Mótmælendur slógu á trommur og hrópuðu slagorðið „Vanhæf ríkisstjórn“. Sturla Jónsson var með gasknúnar flautur sem gáfu frá sér mikinn hávaða.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/20/piparudi_og_handtokur/|title=Piparúði og handtökur við Alþingi|website=Mbl.is|date=20.1.2009}}</ref> Lögreglumenn í óeirðabúningum skipuðu sér framan við Alþingishúsið og í Alþingisgarðinum til að varna mótmælendum inngöngu í Alþingishúsið. Um 20 manns voru handteknir í Alþingisgarðinum og fluttir í bílakjallara Alþingis.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22324/|title=Myndskeið: Þjóðin var í Alþingisgarðinum|website=Mbl.is|date=20.1.2009}}</ref> Mótmælendur á Austurvelli hentu reyksprengjum og súrmjólk á lögregluna sem beitti bæði kylfum og piparúða á mótmælendur.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22325/|title=Myndskeið: Beittu kylfum á mótmælendur|website=Mbl.is|date=20.1.2009}}</ref> Margar rúður í Alþingishúsinu voru brotnar. Töluverður fjöldi mótmælenda hélt áfram trommuslætti eftir að þingmenn hurfu úr þinghúsinu, og um sjöleytið var kveiktur bálköstur norðan við Skálann, viðbyggingu Alþingishússins.<ref name=":2" />{{rp|101}} Í blöðunum var mótmælunum lýst sem mestu mótmælum Íslandssögunnar frá 1949<ref>{{tímarit.is|5245813|Mestu mótmæli frá 1949|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=21.1.2009|blaðsíða=1}}</ref> og farið var að tala um þau sem „byltingu“.<ref>{{tímarit.is|6364164|Janúarbyltingin á Austurvelli|blað=DV|útgáfudagsetning=21.1.2009|blaðsíða=2}}</ref> Fyrr um kvöldið höfðu mótmælendur reynt að kveikja í [[Óslóartréð|Óslóartrénu]] þar sem það stóð en eldurinn hafði slokknað af sjálfu sér.<ref>{{cite web|url=http://www.visir.is/osloartred-fellt-og-brennt/article/2009276463267|title=Oslóartréð fellt og brennt|date=20.1.2009|website=Vísir.is}}</ref> Laust fyrir miðnætti gerðu nokkrir mótmælendur aðra atlögu að trénu með því að klippa á víra sem héldu því uppi. Eftir dágóða stund tókst að fella tréð. Mótmælendur drógu tréð fyrir framan Skálann á Austurvelli<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/21/osloartred_borid_a_balid/|title=Óslóartréð borið á bálið|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Gerðar voru nokkrar tilraunir til þess að kveikja í trénu en erfitt reyndist að fá það til að loga. Það hafðist þó að lokum og bálið logaði lengi þar sem mótmælendur bættu á það eldsmat af nærliggjandi byggingarsvæðum. Um tvöleytið hófu lögregla og slökkvilið að slökkva bálið og aðra elda sem mótmælendur höfðu kveikt á Austurvelli. Aðgerðum lögreglu lauk ekki fyrr en um klukkan 3 um nóttina.<ref name=":2" />{{rp|103}} Nokkrir eftirmálar urðu eftir þessi mótmæli, þar sem [[Geir Jón Þórisson]] hélt því fram í skýrslu lögreglu um mótmælin árið 2012 að þingmenn [[Vinstri græn]]na, [[Steingrímur J. Sigfússon]] og [[Álfheiður Ingadóttir]], hefðu gagnrýnt störf lögreglu í þinghúsinu þennan dag. Hann hélt því líka fram að Álfheiður hefði verið í sambandi við mótmælendur í Alþingisgarðinum fyrr um daginn með farsíma úr þinghúsinu.<ref name=":2" />{{rp|98}} Álfheiður vísaði því á bug að hún hefði stýrt mótmælunum við húsið.<ref>{{cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/alfheidur-oskar-gagna-fra-logreglu|title=Álfheiður óskar gagna frá lögreglu|date=27.2.2012|website=RÚV}}</ref> Þetta varð samt tilefni [[samsæriskenning]]ar um að mótmælin hefðu í raun ekki verið sjálfsprottin heldur skipulögð af Vinstri grænum (sem voru í stjórnarandstöðu) og hafi lyktað með eins konar [[valdarán]]i.<ref>{{cite web|url=https://www.althingi.is/altext/140/03/r29141646.sgml|author=Vigdís Hauksdóttir|title=Ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur stjórnlagaráðs að frumvarpi til stjórnarskipunarlaga|date=29.3.2012|website=Alþingi.is}}</ref><ref>{{cite web|url=https://andriki.is/2010/10/07/fimmtudagur-7-oktober-2010/|title=Fimmtudagur 7. október 2010|date=7.10.2010|website=Andríki}}</ref><ref>{{cite web|url=https://kjarninn.is/skodun/2018-09-18-rytingsstunga-nasistanna-yfirfaerd-island-ii/|author=Þorvaldur Logason|title=Rýtingsstunga nasistanna yfirfærð á Ísland II|date=20.9.2018|website=Kjarninn}}</ref> <gallery> Image:W15 Police 1445.JPG|Mótmælendur slá á fötur upp við lögreglumenn sem standa þétt upp við Alþingishúsið. Image:W15 Protesters 1231.JPG|Reykur vegna blysa og reyksprengja yfir Austurvelli. Image:W15 Protesters 1253.JPG|Lögregla ræðir við mótmælendur. Image:W15 Protesters 1807.JPG|Fólk safnast við bálköstinn um kvöldið. </gallery> === Mótmæli við Stjórnarráðið og Alþingishúsið, 21. janúar 2009 === Daginn eftir þingsetningu mættu mótmælendur á Austurvöll klukkan eitt. Jarðarför átti að vera í Dómkirkjunni klukkan 3 og mótmælendur fluttu sig því að Stjórnarráðinu þar sem mótmælin héldu áfram. Stór hópur lögreglumanna í óeirðabúnaði þurfti að aðstoða ráðherra við að komast þaðan. Mótmælendur veittust að forsætisráðherra, Geir Haarde, þegar hann steig út í ráðherrabílinn og [[Hallgrímur Helgason]] rithöfundur barði með báðum hnefum á húddið á bílnum þegar hann ók frá Stjórnarráðinu í gegnum mannþröngina um klukkan tvö.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22350/|title=Erlendir fjölmiðlar fjalla um atvikið við stjórnarráðið|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref><ref>{{cite web|url=http://news.bbc.co.uk/2/hi/europe/7843412.stm |title=Protesters hit Icelandic PM's car|date=21.1.2009|website=BBC NEWS}}</ref> Eftir það héldu mótmælin áfram nokkra stund en færðust svo aftur inn á Austurvöll. Þar var þögn meðan á jarðarförinni stóð. Dómkirkjuprestur hafði beðið mótmælendur um að hafa hljótt við kirkjuna.<ref>{{tímarit.is|5245874|Aðsúgur gerður að ráðherra|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=22.1.2009|blaðsíða=14}}</ref> Mótmælin héldu svo áfram eftir 4. Lögreglan sló skjaldborg um Alþingishúsið líkt og daginn áður og varð fyrir eggjakasti. Innan dyra hafði boðaður þingfundur hins vegar verið felldur niður. Mótmælendur reyndu að kveikja bál á nokkrum stöðum á Austurvelli en þau voru slökkt jafnharðan.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22337/|title=Myndskeið: Mótmæla aftur í dag|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Klukkan 8 um kvöldið hófst fundur Samfylkingarfélagsins í Reykjavík í [[Þjóðleikhúsið|Þjóðleikhúskjallaranum]]. Þangað hélt stór hópur mótmælenda og kveikt var bál utan við innganginn. Á fundinum ályktaði félagið að slíta bæri stjórnarsamstarfinu við Sjálfstæðisflokkinn.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/21/samthykktu_alyktun_um_stjornarslit/|title=Samþykktu ályktun um stjórnarslit|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Eftir að fundinum lauk héldu mótmælendur aftur á Austurvöll þar sem lögregla varð fyrir grjótkasti og beitti piparúða til að dreifa mannfjöldanum. Piparúðinn kláraðist um miðnætti og tók lögreglan þá til þess bragðs að sprengja [[táragas]]sprengjur í fyrsta sinn frá 1949.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/22/taragasi_beitt_a_austurvelli/|date=22. janúar, 2009|title=Táragasi beitt á Austurvelli|website=Mbl.is}}</ref> Ein örsaga frá þessu kvöldi sem er höfð eftir í bókinni ''Hrunið'' eftir [[Guðni Th. Jóhannesson|Guðna Th. Jóhannesson]] er að svissneski listaverkasafnarinn [[Francesca Thyssen-Bornemisza]] hafi haldið kvöldverðarboð fyrir íslenska myndlistarmenn á veitingastaðnum Við Tjörnina og lyktin af táragasinu borist gestum sem stóðu og drukku kampavín á svölunum.<ref>{{cite journal|author=Benedikt Jóhannesson|year=2009|journal=Skírnir|volume=183|number=2|title=Í skugga hrunsins: Ritdómar|page=519|url=https://timarit.is/gegnir/991008671949706886}}</ref> Thyssen-Bornemisza var áberandi bakhjarl íslenskrar myndlistar á þessum tíma og árin eftir hrun. Eftir að táragasinu var beitt færðu mótmælendur sig aftur að Stjórnarráðinu þar sem hópur lögreglumanna stóð fyrir framan húsið og varð fyrir töluverðu grjótkasti. Um klukkan 2 gerðist það hins vegar að hópur mótmælenda tók sér stöðu framan við lögreglumennina til að verja þá fyrir grjótkastinu og hvetja fólk til að hætta því. Eftir það róuðust mótmælin.<ref name=":2" />{{rp|120}} Næstu daga var kallað eftir því að mótmælendur sýndu andstöðu við ofbeldi með því að auðkenna sig með appelsínugulum lit (sem var vísun í [[Appelsínugula byltingin|appelsínugulu byltinguna]] í Úkraínu 2004-5).<ref>{{tímarit.is|5245941|Mótmæla ofbeldi|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=23.1.2009|blaðsíða=17}}</ref> Sjö lögreglumenn slösuðust í mótmælunum, aðallega út af grjótkasti.<ref name=":2" />{{rp|120}} <gallery> Image:W15a Protesters 1897.JPG|Mótmæli við Stjórnarráðið. Image:W15a Protesters 1919.JPG|Mótmælaskilti við Stjórnarráðið. Image:W15a Protesters 1943.JPG|Hópur mótmælenda við Stjórnarráðið. Image:W15b Protesters 2269.JPG|Lögreglumenn mynda skjaldborg við Alþingishúsið. </gallery> === Mótmæli við Alþingishúsið, 22. janúar 2009 === [[Mynd:W15c Protesters 2580.JPG|thumb|Mótmælendur slá á trommur.]] Á fimmtudeginum var mótmælt sem fyrr og trommur barðar, en mótmælin voru mun friðsamlegri en dagana tvo þar á undan. Áætlað var að 400-500 manns hefðu mætt á Austurvöll. Sumir mótmælendur færðu lögreglumönnum blóm. Ýmis samtök sem höfðu tekið þátt í mótmælunum sendu frá sér yfirlýsingar þar sem ofbeldi gegn lögreglu var fordæmt. Raddir fólksins og ýmsir aðrir hópar boðuðu hlé á mótmælum föstudags- og laugardagskvöld þar sem áfengi og mótmæli færu ekki saman.<ref>{{tímarit.is|5245940|Söngur og rósir á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=23.1.2009|blaðsíða=17}}</ref> Margir mótmælendur auðkenndu sig með appelsínugulum borðum og tóku sér sumir stöðu með lögreglu við þinghúsið. Seinna um kvöldið var lögreglumönnum í óeirðabúnaði skipt út fyrir lögreglumenn í hefðbundnum einkennisbúningi.<ref name=":2" />{{rp|128}} Mótmælin stóðu engu að síður fram yfir 11 um kvöldið. <blockquote>Þrátt fyrir meiðsl á fólki, beinbrotna mótmælendur eftir barsmíðar lögreglu, þrátt fyrir að táragasi hafi verið beitt til að sundra mótmælendum og lögreglumaður dvalið á sjúkrahúsi í skammtímalegu eftir miðvikudaginn létu mótmælendur ekki bilbug á sér finna og mættu aftur í gær, fimmtudaginn 22. janúar, til aðgerða á Austurvelli. Lögreglan virðist spila ''good cop-bad cop'' að hætti bíómynda: nú var Geir Jón á svæðinu og fór þá allt friðsamlega fram. Grímuklæddir og grímulausir höfðu hátt saman, í ró og spekt. Mótmælendur færðu lögreglumönnum blóm og heitt kakó. Einn og einn var tekinn af lögreglu, en það var að mestu gert ofstopalaust. - Nei.<ref>{{cite web|url=http://this.is/nei/?p=3221|website=Nei.|date=23. janúar 2009|title=''Good cop''-dagur á Austurvelli|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090130152753/http://this.is/nei/?p=3221|archive-date=30.1.2009|url-status=dead}}</ref></blockquote> === Sextándi mótmælafundur, 24. janúar 2009 === Sextándi laugardagsfundurinn fór fram 24. janúar klukkan 3 á vegum Radda fólksins. Ræðumenn voru [[Magnús Björn Ólafsson]] blaðamaður, [[Hildur Helga Sigurðardóttir]] blaðamaður, Jakobína Ingunn Ólafsdóttir stjórnsýslufræðingur og [[Guðmundur Andri Thorsson]] rithöfundur. Um það bil 6000 manns tóku þátt í mótmælunum.<ref>{{cite web|url=http://www.ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item247637/|title=Allt að 6000 á Austurvelli í dag|date=24.1.2009|website=RÚV|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090206120317/http://www.ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item247637/|archive-date=6.2.2009}}</ref> Samkvæmt dagbók lögreglu fóru mótmælin vel fram og mun jákvæðari andi en dagana á undan. Margir auðkenndu sig með appelsínugulum lit til að sýna andstöðu við ofbeldi. Aðgerðum lögreglu lauk fyrir 7.<ref name=":2" />{{rp|142}} <gallery> Image:W16 Drummers 02618.JPG|Trommað við Alþingishúsið. Image:W16 Thorvaldur performs 02631.JPG|[[Þorvaldur Þorvaldsson]] trésmiður syngur. Image:W16 Speaker Magnus Björn Olafsson 2682.JPG|Magnús Björn Ólafsson með appelsínugulan borða. Image:W16 Protesters 2687.JPG|Mótmælaskilti í líki umferðarskiltis. Image:W16 Protester 2729.JPG|Mótmælendur á Austurvelli. Appelsínugulur litur er áberandi. </gallery> === Stjórnarslit, 26. janúar 2009 === Föstudaginn 23. janúar hafði Geir H. Haarde, forsætisráðherra, boðað til blaðamannafundar í Valhöll þar sem hann sagði frá því að hann hefði greinst með [[krabbamein]] og hygðist segja af sér formennsku í flokknum.<ref>{{tímarit.is|5246178|Aðdragandi sögulegra slita|blað=Morgunblaðið|höfundur=Una Sighvatsdóttir|útgáfudagsetning=27.1.2009|blaðsíða=15}}</ref> Samfylkingin brást við því með tilboði um [[þjóðstjórn]] undir forsæti [[Jóhanna Sigurðardóttir|Jóhönnu Sigurðardóttur]], þáverandi félagsmálaráðherra. Þetta þótti Sjálfstæðismönnum óaðgengilegt skilyrði og töluðu um ístöðuleysi samstarfsflokksins eftir brotthvarf formannsins, [[Ingibjörg Sólrún Gísladóttir|Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur]], sem greindist með krabbamein í höfði í september 2008.<ref>{{cite web|url=http://mbl.is/mm/frettir/sjonvarp/22438/|title=Ásaka hvert annað um hroka|date=26.1.2009|website=Mbl.is}}</ref><ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/kosning/2009/01/26/sett_fram_til_ad_knyja_fram_stjornarslit/|title=Sett fram til að knýja fram stjórnarslit|date=26.1.2009|website=Mbl.is}}</ref><ref>{{tímarit.is|4020086|Deila um ástæður slitanna|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=27.1.2009|blaðsíða=8}}</ref> Sunnudaginn 25. janúar, tilkynnti þáverandi viðskiptaráðherra, [[Björgvin G. Sigurðsson]], um afsögn sína. Sama dag var tilkynnt að þáverandi forstjóri fjármálaeftirlitsins [[Jónas Fr. Jónsson]] og stjórn þess myndu segja af sér. Með þessu kvaðst Björgvin vera að axla pólitíska ábyrgð sem viðskiptaráðherra á [[Bankahrunið á Íslandi|bankahruninu]]. Mánudaginn 26. janúar sagði [[Jón Sigurðsson (f. 1941)|Jón Sigurðsson]] sig úr bankaráði Seðlabankans.<ref>{{tímarit.is|5246178|Sagði sig úr bankaráði Seðlabanka Íslands|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=27.1.2009|blaðsíða=14}}</ref> Mánudaginn 26. janúar 2009, funduðu Geir H. Haarde og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir í Alþingishúsinu. Á þeim fundi var ákveðið að slíta ríkisstjórnarsamstarfi flokkanna. Að fundi loknum gekk Geir H. Haarde á fund forseta Íslands, [[Ólafur Ragnar Grímsson|Ólafs Ragnars Grímssonar]], á [[Bessastaðir|Bessastöðum]] og baðst lausnar fyrir hönd ráðuneytis síns og ríkisstjórnarinnar.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/kosning/2009/01/26/geir_til_bessastada_klukkan_16/|title=Geir til Bessastaða klukkan 16|date=26.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Lítill hópur mótmælenda fagnaði stjórnarslitunum með trommuslætti á Austurvelli. Nokkru áður var farið að nota heitið „búsáhaldabyltingin“ um mótmælin dagana á undan og eftir stjórnarslitin festist sú orðanotkun í sessi. Dagana á eftir var mynduð [[Fyrsta ráðuneyti Jóhönnu Sigurðardóttur|minnihlutastjórn undir forsæti Jóhönnu Sigurðardóttur]] með þátttöku [[Vinstri græn]]na. [[Framsóknarflokkurinn]] féllst á að verja stjórnina falli með því skilyrði að boðað yrði til kosninga um vorið. [[Alþingiskosningar 2009]] voru svo haldnar í apríl. Eitt nýtt framboð, [[Borgarahreyfingin]], spratt beinlínis upp úr mótmælunum á Austurvelli og fékk fjóra þingmenn í kosningunum.<ref>{{tímarit.is|5249027|Borgarahreyfingin - þjóðin á þing|blað=Morgunblaðið|höfundur=Þór Saari|útgáfudagsetning=17.3.2009|blaðsíða=19}}</ref> <gallery> Image:W16a Protester 02999.JPG|Mótmælandi á Austurvelli. Image:W16a Bessastadir 03017.JPG|Sjónvarpsfólk bíður komu forsætisráðherra til Bessastaða. Image:W26a Geir H. Haarde arrives 03030.JPG|Geir H. Haarde kemur til Bessastaða. Image:W16a Resignation 3041.JPG|Geir H. Haarde tilkynnir fjölmiðlum afsögn sína. </gallery> === Sautjándi mótmælafundur, 31. janúar 2009 === Sautjándi laugardagsfundur Radda fólksins var haldinn 31. janúar og kynntur sem „sigurhátíð“.<ref>{{tímarit.is|5246507|Sautjándi mótmælafundurinn|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=2.2.2009|blaðsíða=7}}</ref> Um 2000 manns mættu á fundinn. Þjóðkórinn söng ættjarðarlög. Ræðumenn voru Viðar Hreinsson bókmenntafræðingur, [[Katrín Snæhólm Baldursdóttir]] myndlistarkona og Viðar Þorsteinsson heimspekingur. Um kvöldið voru tónleikar á skemmtistaðnum NASA við Austurvöll undir yfirskriftinni „Búsáhaldaboogie“. Þar komu fram [[Mug­i­son]], [[Sudd­en We­ather Change]], [[Reykja­vík (hljómsveit)|Reykjavík]], [[XXX Rottweilerhundar]] og [[Jeff Who]].<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/folk/frettir/2009/01/31/sigurhatid_radda_folksins_a_austurvelli/|title=Sigurhátíð Radda fólksins á Austurvelli|date=31.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> <gallery> Image:W17 Chorus of the Nation 3322.JPG|Þjóðkórinn. Image:W17 Katrin Snæholm Baldursdottir speaker 3389.JPG|Katrín Snæhólm Baldursdóttir. Image:W17 Protesters 3402.JPG|Hörður Torfason í hópi mótmælenda. </gallery> === Fleiri mótmælafundir í kjölfar Bankahrunsins === Næstu mánuði héldu laugardagsfundir áfram á vegum Radda fólksins, þótt mun færri mættu á flesta þeirra en áður. Krafa mótmælenda var að stjórn Seðlabanka Íslands myndi víkja.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/02/07/thyskir_sparifjareigendur_i_hopi_motmaelenda/|title=Þýskir sparifjáreigendur í hópi mótmælenda|date=7.2.2009|website=Mbl.is}}</ref> Þetta breyttist þegar fyrstu samningarnir vegna [[Icesave]]-reikninganna litu dagsins ljós, en fjölmenn mótmæli vegna þeirra voru sumarið 2009, meðal annars á vegum aðgerðahópsins [[InDefence]].<ref>{{tímarit.is|5260731|„Hvar er forsetinn með öll sín sambönd?“|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=14.8.2009|blaðsíða=2|höfundur=Sigurður Bogi Ævarsson}}</ref> Alls urðu laugardagsfundir Radda fólksins fleiri en 30.<ref>{{cite web|url=https://www.visir.is/g/2009495068878/raddir-folksins-a-austurvelli-i-dag|title=Raddir fólksins á Austurvelli í dag|date=20.6.2009|website=Vísir.is}}</ref> Allt árið 2010 var mótmælt vegna uppgjörs [[húsnæðislán]]a og [[gengislán]]a almennings. Þessi mótmæli náðu hámarki 4. október 2010 þegar allt að 7.000 mættu á Austurvöll,<ref name=":2" />{{rp|233}} bál voru kveikt og flugeldar sprengdir.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2010/10/04/metfjoldi_a_austurvelli/|title=Metfjöldi á Austurvelli|author=Baldur Arnarsson|date=4.10.2010|website=Mbl.is}}</ref> == Mótmælendur == [[Mynd:W15 090120-DSC01585.JPG|thumb|Trommusláttur við Alþingishúsið 20. janúar 2009 með Sigurð Harðarson úr Andspyrnu fremstan í flokki. Mótmælaskilti frá Neyðarstjórn kvenna eru áberandi.]] Samkvæmt íslensku kosningarannsókninni sem er gerð á landsvísu eftir hverjar kosningar, sögðust 17% svarenda hafa tekið þátt í mótmælum í kjölfar Bankahrunsins og 70% sögðust hafa verið hlynnt mótmælunum.<ref>{{cite conference|title=Búsáhaldabyltingin: Pólitískt jafnræði og þátttaka almennings í mótmælum|author=Eva Heiða Önnudóttir|conference=Þjóðarspegillinn|year=2011|page=39|url=https://skemman.is/handle/1946/10251}}</ref> Rannsóknin sýndi að ekki var mikill munur á þeim sem tóku þátt og þeim sem ekki tóku þátt hvað varðar menntun og tekjur, en hvatar á borð við áhuga á stjórnmálum, að telja sig vinstra megin við miðju í stjórnmálum og að telja mikla hagsmuni vera í húfi, voru lykilástæður þátttöku. Önnur rannsókn sem var gerð á handahófskenndu 609 manna úrtaki á höfuðborgarsvæðinu sýndi að 25% eða fjórðungur íbúa tók þátt í einhverjum mótmælum á Austurvelli í janúar 2009. Mótmælin urðu vettvangur til þess að afla sér upplýsinga um Bankahrunið, efnahagsleg óvissa var áberandi og landsmenn vildu frekari skýringar.<ref name="konnun" /><ref>{{cite journal|title=Economic Crisis and Popular Protest in Iceland, January 2009: The Role of Perceived Economic Loss and Political Attitudes in Protest Participation and Support|author=Jón Gunnar Bernburg|journal=Mobilization: An International Quarterly|year=2015|volume=20|number=2|pages=231–252|doi=10.17813/1086-671X-20-2-231}}</ref> Niðurstöður sýndu að fólk sem var óánægt með lýðræðið og taldi vera spillingu í stjórnmálum, sérstaklega vinstrisinnað fólk, var mun líklegra til að mæta og taka þátt í mótmælunum.<ref name="konnun">{{cite conference|title=Hverjir tóku þátt í Búsáhaldabyltingunni?|author=Jón Gunnar Bernburg, Berglind Hólm Ragnarsdóttir, Sigrún Ólafsdóttir|conference=Þjóðarspegillinn|year=2010|url=https://skemman.is/handle/1946/6856}}</ref> Þau sem að höfðu neikvæðar væntingar um framtíðarstöðu sína og lífskjör voru 15 sinnum líklegri til að sækja mótmælin reglulega, burtséð frá því hver þáverandi lífskjör þeirra voru. Þeir landsmenn sem skilgreindu sig lengst til [[Vinstristefna|vinstri]] voru 50 sinnum líklegri til þess að mæta ítrekað á mótmælin en þeir sem skilgreindu sig lengst til [[Hægristefna|hægri]]. Vantraust á stjórnmálakerfinu hafði líka áhrif; fólk sem bar lítið traust til stjórnmálakerfisins var 6 sinnum líklegra til að mæta á mótmælin. Fólk sem taldi að það væru ójöfn tækifæri í landinu vegna spillingar var miklu líklegra til þess að taka ítrekað þátt í mótmælunum á Austurvelli. Ef hámarks- og lágmarksgildi í mælingunni eru skoðuð, voru þau sem mældust hæst 150 sinnum líklegri til þess að mæta ítrekað en þau sem mældust lægst.<ref name="konnun" /> === Mótmælendahópar, samtök og hreyfingar === Í kjölfar efnahagshrunsins urðu til hópar fólks sem hafði áhyggjur af ástandinu og vildu leggja sitt af mörkum til að freista þess að hafa áhrif. Búsáhaldabyltingin, efnahagskreppan og viðbrögð hinna ýmsu ríkisstjórna við henni, höfðu þau áhrif að fjöldi nýrra grasrótarhreyfinga og stjórnmálaflokka varð til næstu ár á eftir. * [[Raddir fólksins]] voru samtök sem vildu ná saman fólki til þess að mótmæla á friðsaman hátt. Samtökin, með [[Hörður Torfason|Hörð Torfason]] í broddi fylkingar, héldu vikuleg mótmæli á Austurvelli frá 11.október til og með 27.júní 2009 auk annarra funda þar sem fjöldi ólíkra ræðumanna kom fram. * [[Mótmælasamtökin Nýir tímar]] var undir forystu [[Kolbrún Baldvinsdóttir|Kolbrúnar Baldvinsdóttur]] og stóð að fyrstu mótmælunum ásamt Röddum fólksins, og fyrsta „þjóðfundinum“ á Arnarhóli 1. desember, ásamt [[Borgarahreyfingin|Borgarahreyfingunni]]. * [[Neyðarstjórn kvenna]] var femínískur aðgerðahópur sem var stofnaður í október 2008. Þær stóðu fyrir ýmsum aðgerðum sem voru áberandi í mótmælunum á Austurvelli. * [[Andspyrna (hreyfing)|Andspyrna]] var hreyfing anarkista stofnuð af Sigurði Harðarsyni seint á 10. áratugnum. Hreyfingin stóð fyrir fjölbreyttum aðgerðum auk virkrar þátttöku í mótmælunum á Austurvelli. * [[Borgarahreyfingin]] - þjóðin á þing var upphaflega regnhlífarsamtök ýmissa hópa sem höfðu tekið þátt í mótmælunum. Árið 2009 var stofnaður stjórnmálaflokkur með sama nafni upp úr hreyfingunni. Merki flokksins var appelsínugul slaufa, sem var vísun í tákn andstöðu við ofbeldi í mótmælunum í desember það ár. * [[InDefence]] voru samtök sem stofnuð voru í kjölfar þess að [[ríkisstjórn Bretlands]] kyrrsetti eignir [[Landsbankinn|Landsbankans]] í Bretlandi til að tryggja innistæður breskra sparifjáreigenda 8. október 2008. Samtökin höfðu sig mest í frammi í mótmælum vegna [[Icesave]]-samninganna sumarið 2009. * [[Hagsmunasamtök heimilanna]] voru stofnuð 15.janúar 2009. Markmið þeirra var að taka á brýnum fjárhagsvanda heimilanna sem skapaðist í kjölfar efnahagshrunsins og að forða heimilunum í landinu frá ósanngjarnri eignaupptöku, óbærilegum skuldaklyfjum og upplausn. Samtökin voru áberandi í mótmælum gegn lögum um uppgjör lána árið 2010. == Aðgerðir lögreglu == [[Image:W15a Protesters 1894.JPG|thumb|Lögreglumenn í óeirðabúningum við Stjórnarráðið 21. janúar 2009.]] Lögreglan á Íslandi fékk sérhannaðan [[óeirðalögregla|óeirðabúnað]] árið 2002 í tengslum við NATO-fund á Íslandi þar sem var búist við mótmælum. Verklagsreglur um [[mannfjöldastjórnun]] voru gefnar út í apríl 2002. Ekki reyndist þörf á þeim viðbúnaði, en lögreglan ákvað að viðhalda þeirri þjálfun sem fram hafði farið og halda áfram að verða sér úti um nauðsynlegan búnað. Íslenska lögreglan þurfi lítið að beita sér vegna mótmæla fyrr en árið 2005 þegar vörubílstjórar mótmæltu olíugjöldum og sköttum. Í mars 2008 brutust aftur út [[mótmæli vörubílstjóra á Íslandi 2008|mótmæli vörubílstjóra]] þar sem óeirðabúnaður var notaður, meðal annars [[piparúði]]. Þegar bankakerfið á Íslandi hrundi var búist við því að almenningur myndi gera áhlaup á bankana og að mögulega gætu brotist út [[óeirðir]]. [[Stefán Eiríksson]] lögreglustjóri lögreglu höfuðborgarsvæðisins (LRH) kallaði saman yfirlögregluþjóna og aðstoðarlögreglustjóra sunnudaginn eftir Bankahrunið. Þar ræddu þeir meðal annars um það sem gæti komið upp; til dæmis viðbrögð almennings ef [[greiðslukort]]afyrirtæki lokuðu og mögulega seðlaþurrð hjá bönkunum. Yfirstjórn LRH ákvað að lögreglan reyndi í lengstu lög að forðast valdbeitingu við störf sín við að halda aftur af mótmælendum, heldur reyna að ræða frekar við skipuleggjendur mótmælanna. Handtökur yrðu ekki framkvæmdar nema ómögulegt væri að koma ró á mannskapinn og þá ef líkamlegu ofbeldi væri beitt gegn lögreglumönnum eða öðrum.<ref name=":2" /> === Skýrsla um aðgerðir lögreglu í mótmælunum === [[Geir Jón Þórisson]] skrifaði árið 2012 skýrsluna „Samantekt á skipulagi lögreglu við mótmælin 2008-2011“ að beiðni Stefáns Eiríkssonar. Á þessu tímabili var Geir Jón starfandi yfirlögregluþjónn og kom að undirbúningi aðgerða. Skýrslan er ein mikilvægasta heimildin um aðgerðir lögreglu í mótmælunum.<ref name=":2" /> Skýrslan rekur stefnu og ákvarðanatöku lögreglustjóra höfuðborgasvæðisins sem og samantekt á einstaka mótmælum. Í lok skýrslunnar koma svo tölfræðiupplýsingar sem sýna meðal annars fjölda lögreglumanna sem tóku þátt í starfi á vettvangi mótmælanna. Skýrslan byggist aðallega á gögnum og skráningum úr dagbók lögreglu fyrir hvern dag sem mótmæli voru. Farið var yfir umfjöllun fjölmiðla og þannig aflað upplýsinga um gagnrýni á lögregluna.<ref name=":2" /> Varðandi skipulagið kom fram að lögreglumönnum var raðað í átta manna flokka undir stjórn flokkstjóra. Fjöldi aðgerðahópa tók mið af áætluðum fjölda mótmælenda og því hvort menn töldu að átök myndu brjótast út. Fram kemur í skýrslunni að notast hafi verið við aðferðafræði mannfjöldastjórnunar. Því hafi einstaklingsframtak lögreglumanna ekki verið fyrir hendi og auðveldara að tryggja öguð og markviss vinnubrögð. Í skýrslunni kemur vel fram það mikla álag sem var á lögreglumönnum vegna mótmælanna. Þá kom líka fram að lögregla var stundum of fáliðuð og vanmat umfang væntanlegra mótmæla, til dæmis á gamlársdag 2008. Helsta tölfræði sem kom fram í skýrslunni var eftirfarandi: * Fjöldi aðgerða lögreglu vegna mótmæla sem er lýst í skýrslunni voru 138. * Samtals störfuðu 4.714 lögreglumenn í öllum mótmælunum, margir komu við sögu oftar en einu sinni. * Ætla má að heildartímafjöldi sem lögregla var við störf tengdum mótmælum hafi verið um 26.656,5 klst. * Áætlaður kostnaður LRH vegna mótmæla á fyrrgreindu tímabili er 65-70 milljónir króna. Einn mótmælenda sem nefndur er í skýrslunni, [[Eva Hauksdóttir]], óskaði eftir að fá aðgang að henni. Eftir nokkra rekistefnu kvað úrskurðarnefnd upplýsingamála upp úr með að skýrslan skyldi afhent.<ref>{{cite web|url=http://www.unu.is/urskurdir/nr/8292|title=541/2014. Úrskurður frá 8. október 2014|vefsíða=Stjórnarráð Íslands}}</ref><ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2014/10/19/eva_hauks_faer_adgang_ad_skyrslu_geirs_jons/|title=Eva Hauks fær aðgang að skýrslu Geirs Jóns|date=19.10.2014|website=Mbl.is}}</ref> Skýrslan var afhent fjölmiðlum 24. október 2014. Ein­tökin voru síðar inn­kölluð eftir að í ljós kom að hægt var að sjá afmáðan text­a. Skýrslan inniheldur viðkvæmar persónuupplýsingar um 75 einstaklinga þar sem er greint frá fjölskylduhögum, geðrænum vandamálum og stjórnmálaskoðunum. [[Persónuvernd]] óskaði í kjölfarið eftir skýringum. Í svari lögreglu kom fram að starfsmenn sem sáu um að afmá texta höfðu aðeins „almenna tölvukunnáttu“. Alls kvörtuðu fimm til Persónuverndar vegna birtingar skýrslunnar<ref>{{cite web |url=https://www.personuvernd.is/efst-a-baugi/urskurdir-og-alit/2014/greinar/nr/1873 |title=Geymd eintak |access-date=2017-03-09 |archive-date=2014-11-06 |archive-url=https://web.archive.org/web/20141106094059/http://www.personuvernd.is/efst-a-baugi/urskurdir-og-alit/2014/greinar/nr/1873 |url-status=dead }}</ref><ref>{{cite web|url=http://stundin.is/frett/geir-jon-braut-log-vid-gerd-busahaldaskyrslunnar/|title=Lögreglustjórar brutu gegn mótmælendum|author=Áslaug Karen Jóhannsdóttir|date=4.3.2015|website=Stundin}}</ref> og einn aðili kærði Geir Jón Þórisson vegna ummæla í henni.<ref>{{cite web|url=https://www.visir.is/g/2014141039872/f/f/skodanir|date=30.10.2014|title=Skýrsla Geirs Jóns: "Sýnir að lögreglan stundar forvirkar rannsóknaraðgerðir“|author=Hjörtur Hjartarson|website=Vísir.is}}</ref> == Eftirmæli == Búsáhaldabyltingin hefur þótt umdeilt viðfangsefni. Fræðimenn hafa ólíkar skoðanir, deilt um mikilvægi hennar, arfleið og afleiðingar. Hún hefur einnig verið bitbein í pólítískri umræðu á ýmsum vettvangi. === Opinber umræða === * Í maí 2012 gerð [[Árni Johnsen]] lítið úr Búsáhaldabyltingunni og sagði "Hér varð engin Búsáhaldabylting" í umræðu á Alþingi um þjóðaratkvæðagreiðslu um nýja stjórnaskrá.<ref>http://www.althingi.is/altext/140/05/r18110741.sgml</ref> * [[Egill Helgason]] bloggaði í október 2012 um Reykjavíkurbréf [[Morgunblaðið|Morgunblaðsins]] þar sem lítið var gert úr búsáhaldabyltingunni og aðdranda hennar. Hann var afar ósáttur eftir lestur bréfsins þar sem hann vildi meina að þau væri tilraun til þess að endurskrifa söguna.<ref>{{cite web |url=http://eyjan.pressan.is/silfuregils/2012/10/07/ad-endurskrifa-soguna/ |title=Geymd eintak |access-date=2017-03-18 |archive-date=2017-09-02 |archive-url=https://web.archive.org/web/20170902221640/http://eyjan.pressan.is/silfuregils/2012/10/07/ad-endurskrifa-soguna/ |url-status=dead }}</ref> * [[Una Sighvatsdóttir]] fréttamaður skrifaði grein í október 2009 á [[mbl.is]] sem bar heitið „Búsáhaldabylting í andarstlitrunum“ þar sem hún sagði frá byltingunni og stiklaði á stóru um helstu vendipunkta í atburðarrásinni sem átti sér fyrri hluta árs 2009.<ref>http://www.mbl.is/greinasafn/grein/1302856/</ref> === Bækur === Skrifaðar hafa verið þó nokkrar bækur sem fjalla um búsáhaldabyltinguna. Bækurnar eru að mörgu leiti ólíkar og fjalla um hinar ýmsu hliðar byltingarinnar þrátt fyrir að þær fjalli í grunninn um sama efni. * ''Búsáhaldabyltingin – sjálfsprottin eða skipulögð?'' kom út árið 2013 og er höfundur hennar [[Stefán Gunnar Sveinsson]] sagnfræðingur og blaðamaður. Höfundur reynir að skýra hvernig mótmælin komu til. Bókin er byggð á skýrslum og og viðtölum fremur en fræðilegum kenningum. Að lokum reynir höfundur að svara spurningunni sem varpað er fram í titli bókarinnar.<ref>http://hrunid.hi.is/sagasidferdi/busahaldabyltingin/</ref> * ''Economic Crisis and Mass Protest – The Pots and Pans Revolution in Iceland'' er bók eftir [[Jón Gunnar Bernburg]], prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands sem kom út 2016. Í bókinni skýrir höfundur frá því hvernig efnahagskreppan leiddi til fjöldamótmæla á árunum 2008 og 2009. Bókina byggir höfundur á þriggja ára rannsóknarvinnu þar sem hann tók viðtöl mótmælendur, skoðaði orðræðu í samfélaginu ásamt því að skoða gögn lögreglu. Þá eru mótmælin sett í samhengi við önnur nýleg fjöldamótmæli sem hafa átt sér stað víða um heim.<ref>https://www.routledge.com/Economic-Crisis-and-Mass-Protest-The-Pots-and-Pans-Revolution-in-Iceland/Bernburg/p/book/9781472425478</ref> * ''Útistöður'' er skrifuð af [[Margrét Tryggvadóttir|Margréti Tryggvadóttir]] bókmenntafræðingi og kom út árið 2014. Í bókinni lýsir hún eigin þáttöku í mótmælunum sem leiddu svo til setu hennar á Alþingi vorið 2009. Í bókinni er atburðarrásin rakin frá bankahruninu eins og höfundur upplifði þann tíma. Bókin er fjölbreytt og tekur á mörgum af hitamálunum í íslenskri pólitík eins og [[Icesave]] og umsókn um aðild Íslands að [[ESB]].<ref>http://hrunid.hi.is/sagasidferdi/utistodur/</ref> === Fræðigreinar === * Ingólfur V. Gíslason rannsakaði mótmælin og gaf í kjölfarið út greinina „Lögreglan og Búsáhaldabyltingin“ sem kom út árið 2014. Í greininn leitar hann skýringa á því hversu friðsamleg mótmælin voru miðað við stærðargráðu þeirra. Hann tók viðtal við 13 lögreglumenn sem stóðu vaktina í mótmælunum.<ref>{{cite journal|author=Ingólfur Gíslason|year=2014|title=Lögreglan og búsáhaldabyltingin|journal=Íslenska þjóðfélagið|volume=5|number=2|pages=5-18|url=https://vefsafn.is/is/20220121170206mp_/https://www.thjodfelagid.is/index.php/Th/article/view/66/53}}</ref> * [[Njörður Sigurjónsson]] gaf út árið 2015 greinina „Hávaði búsáhaldabyltingarinnar“ um aðferðir sem mótmælendur beittu í Búsáhaldabyltingunni. Greinin kom út í ''Ritinu - tímariti Hugvísindastofnunar''.<ref name="havadi" /> === Ýmislegt === Árið 2012 var höggmyndin „Svarta keilan, minnisvarði um borgaralega óhlýðni“ eftir spænska myndlistarmanninn [[Santiago Sierra]], sett upp á Austurvelli, gegnt Alþingishúsinu. Verkið á að minna á mikilvægi [[borgaraleg réttindi|borgaralegra réttinda]],<ref>{{cite web|url=https://safneign.listasafnreykjavikur.is/is/verk/H-153|website=Listasafn Reykjavíkur|title=Svarta keilan, minnisvarði um borgaralega óhlýðni}}</ref> en sumir hafa kosið að túlka það sem eins konar minnisvarða um Búsáhaldabyltinguna.<ref>{{tímarit.is|5777218|Svarta keilan tákn um ofbeldi á helgum stað|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=4.10.2012|blaðsíða=2}}</ref> Margir stjórnmálamenn hafa lýst sig andvíga staðsetningu verksins, meðal annars [[Sturla Böðvarsson]] sem þá var [[forseti Alþingis]] sem taldi það reist Alþingi til háðungar, og [[Bergþór Ólason]] þingmaður Miðflokksins sem taldi það merki um sundrungu.<ref>{{cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2022-06-16-svarta-keilan-er-a-rettum-stad|title=Svarta keilan er á „réttum stað“|date=16.6.2022|author=Björn Malmquist|website=RÚV}}</ref> == Tengt efni == * [[Öskra]] * [[Mótmæli 2009-2010]] == Heimildir == {{reflist}} == Tenglar == * [https://hrunid.hi.is/ Hrunið, þið munið - Ráðstefnuvefur og gagnabanki] * http://www.guardian.co.uk/world/2009/jan/22/iceland-protests-recession * http://news.bbc.co.uk/2/hi/europe/7843327.stm {{Hrunið}} [[Flokkur:Efnahagskreppan á Íslandi 2008–2009]] [[Flokkur:Mótmæli á Íslandi]] {{bots|deny=InternetArchiveBot}} bepgdrc6eff9jnl9lupu8ie81awkvkh 1890857 1890856 2024-12-08T15:59:20Z Akigka 183 /* Mótmælendur */ 1890857 wikitext text/x-wiki {{hreingera|uppfæra, málfar, kaflaskipting, myndanotkun o.s.frv.}} [[Mynd:W15_Protesters_1217.JPG|thumb|Mótmælendur berja á dósir og pottlok á mótmælum 20. janúar 2009.]] [[Mynd:Althingi IMF protest.jpg|thumb|right|Mótmæli við Alþingishúsið í nóvember 2008. Búið er að koma fyrir skilti á svölum hússins sem á stendur „Til sölu (kr) $ 2,100.000.000“ og „IMF Selt“.]] '''Mótmælin á Íslandi í kjölfar efnahagskreppunnar 2008''', betur þekkt sem '''Búsáhaldabyltingin''', voru fjölmenn [[mótmæli]], sem hófust í kjölfar [[Bankahrunið á Íslandi|falls íslensku bankanna]] [[haust]]ið [[2008]]. Boðað var til mótmæla í sömu viku og bankarnir féllu. Í kjölfarið á þeim mótmælum var farið að skipuleggja svokallaða ''laugardagsfundi'' á [[Austurvöllur|Austurvelli]], auk annarra funda og aðgerða á meðal almennings. Mótmælin náðu hámarki í janúar 2009 og lyktaði með því að [[Annað ráðuneyti Geirs H. Haarde|ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar]] féll. Búsáhaldabyltingin er kennd við það að margir þátttakendur börðu sleifum á potta, pottlok og dósir til að skapa takt,<ref name="havadi" /> um leið og þeir sungu [[slagorð]] á borð við „vanhæf ríkisstjórn!“. Skilti með slagorðum eins og „Nýtt lýðveldi“, „Vér mótmælum öll“ og „Helvítis fokking fokk“ voru lýsandi fyrir andrúmsloftið á mótmælunum. Kröfur mótmælenda voru skýrar: stjórn [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankans]] og [[Ríkisstjórn Íslands|ríkisstjórnin]] áttu að víkja þar sem þær væru rúnar öllu trausti almennings. Tveir hópar voru áberandi við skipulagningu mótmæla í byrjun: [[Mótmælasamtökin Nýir tímar]] undir forystu [[Kolfinna Baldvinsdóttir|Kolfinnu Baldvinsdóttur]] fjölmiðlakonu og [[Raddir fólksins]] undir forystu [[Hörður Torfason|Harðar Torfasonar]] tónlistarmanns. Áherslur þessara tveggja hópa voru ólíkar þar sem Nýir tímar vildu leggja áherslu á pólitíska þáttinn á meðan Raddir fólksins voru óflokkspólitísk samtök. Þekktustu mótmælafundirnir voru laugardagsfundir Radda fólksins á Austurvelli þar sem fjöldi fólks flutti ávörp, en aðgerðir fóru fram víðar, meðal annars við [[Stjórnarráð Íslands|Stjórnarráðið]], [[Þjóðleikhúsið]] og Lögreglustöðina við Hlemm. Átök mótmælenda og [[óeirðalögregla|óeirðalögreglu]] fóru stigvaxandi eftir því sem leið á mótmælin og náðu hámarki þegar Alþingi kom saman eftir jólafrí 20. janúar 2009. == Atburðarásin == === Neyðarlögin og bankahrunið, 6. október 2008 === {{aðalgrein|Neyðarlögin}} [[Lausafjárkreppan 2007-2008]] olli því að bankar og aðrar fjármálastofnanir víða um heim urðu gjaldþrota. Stærst þessara gjaldþrota var gjaldþrot [[Lehman Brothers]] í september 2008, sem varð til þess að [[millibankalán]] stöðvuðust tímabundið. Það olli aftur greiðsluerfiðleikum íslenskra banka sem voru með stór [[kúlulán]] á gjalddaga og gátu nú ekki endurfjármagnað þau með nýjum lánum. [[Glitnir banki]] var fyrstur íslensku bankanna sem lenti í erfiðleikum og hratt af stað atburðarás sem leiddi til [[Bankahrunið á Íslandi|gjaldþrots allra þriggja stærstu íslensku bankanna]] og setningu [[neyðarlögin|neyðarlaga]] 6. október 2008. Af því tilefni ávarpaði forsætisráðherra, [[Geir H. Haarde]], landsmenn í beinni útsendingu í sjónvarpi og útvarpi: {{tilvitnun2|Á hinum pólitíska vettvangi, jafnt sem annars staðar, er mikilvægt að slíðra sverðin við þessar aðstæður. Miklu skiptir að við sýnum bæði stillingu og yfirvegun þá erfiðu daga sem nú fara í hönd, látum ekki hugfallast og styðjum hvert annað með ráðum og dáð. Á þann hátt, með íslenska bjartsýni, æðruleysi og samstöðu að vopni, munum við standa storminn af okkur. Guð blessi Ísland.|höfundur=Geir H. Haarde (6. október 2008)}} Setning neyðarlaganna og ávarp forsætisráðherra gerðu almenningi á Íslandi ljóst að fjármálakerfið væri að hrynja með [[Efnahagskreppan á Íslandi 2008-2011|alvarlegum afleiðingum]] fyrir íslenskt efnahagslíf. === Samstöðutónleikar á Austurvelli, 8. október 2008 === Tveimur dögum eftir setningu neyðarlaganna, eða þann 8. október 2008, boðaði [[Bubbi Morthens]] til samstöðutónleika á [[Austurvöllur|Austurvelli]] um hádegið undir yfirskriftinni „Krónan er fallin“.<ref>{{tímarit.is|3634868|Bubbi þjappaði saman þjóðinni|blað=24 stundir|útgáfudagsetning=9. október 2008|blaðsíða=30}}</ref><ref>{{tímarit.is|4201399|Ládeyða á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=9.10.2008|blaðsíða=42}}</ref> Um 1000-1500 manns mættu og allt gekk vel fyrir sig.<ref name=":2" /> Mikið var um fjölskyldufólk með börn, og margir að maula á nesti á meðan tónleikunum stóð. Hljómsveitin [[Buff (hljómsveit)|Buff]] lék með Bubba auk þess sem rapparinn [[Poetrix]] kom fram. Bubbi flutti meðal annars nýtt lag sem hann hafði samið kvöldið áður og hét „Ein stór fjölskylda“. Lagið samdi hann fyrir þennan samstöðufund, en það var frumflutt á [[Rás 2]] um morguninn og svo stuttu síðar á [[Bylgjan|Bylgjunni]]. === Fyrstu mótmælin, 10. október 2008 === Fjórum dögum eftir setningu neyðarlaganna, eða föstudaginn 10. október, var boðað til fyrstu mótmælanna á samskiptamiðlinum [[Facebook]] vegna þess ástands sem skapast hefði við fall bankanna. Fólk var hvatt til að mæta á [[Arnarhóll|Arnarhól]] til að krefjast þess að [[Davíð Oddsson]] seðlabankastjóri segði af sér.<ref name=":0">{{cite book|author=Stefán Gunnar Sveinsson|year=2013|title=Búsáhaldabyltingin: Sjálfsprottin eða skipulögð?|location=Reykjavík|publisher=Almenna bókafélagið}}</ref> Samkvæmt frétt [[Reuters]]-fréttastofunnar mættu um 200 manns á mótmælin.<ref name=":0" /> Síðar færðu mótmælendur sig að [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankanum]]. Allt gekk vel fyrir sig á meðan mótmælunum stóð.<ref name=":2">{{cite report|author=Geir Jón Þórisson|date=30. júní 2012|title=Samantekt á skipulagi lögreglu við mótmælin 2008 til 2011|url=https://rafhladan.is/handle/10802/11046|publisher=Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu}}</ref> Nokkrir mótmælendur urðu ósáttir við það þegar einn úr þeirra hópi fór að syngja „[[Internationalinn]]“ (alþjóðlegt baráttulag [[kommúnismi|kommúnista]]). Sumir létu sig hverfa í kjölfarið þar sem þeir töldu mótmælin vera orðin „of rauð“.<ref name=":0" /> Skipuleggjendum var í kjölfarið ráðlagt að hafa meiri fyrirvara á mótmælunum, sleppa „Nallanum“ og kaupa almennilegt [[gjallarhorn]].<ref name=":0" /> === Samstöðufundur á Ingólfstorgi, 17. október 2008 === Þann 17. október 2008 hélt leikarinn [[Karl Ágúst Úlfsson]] samstöðufund á [[Ingólfstorg]]i. Þetta voru ekki mótmæli heldur [[trommuhringur]] til að sýna að þegar hver og einn leggur fram það sem hann hefur fram að færa þá ná allir að spila saman.<ref name="havadi">{{cite journal|author=Njörður Sigurjónsson|year=2015|title=Hávaði búsáhaldabyltingarinnar|journal=Ritið|volume=15|number=3|pages=137-159|url=https://timarit.is/page/6565669?iabr=on}}</ref> Honum fannst þjóðin þurfa mest á því að halda á þessum erfiðu tímum, að finna að við eigum öll hagsmuna að gæta og að allir þyrftu að leggjast á eitt til að komast á réttan kjöl. Karl Ágúst stóð að samstöðufundinum ásamt fyrirtækinu Practical.<ref>{{Tímarit.is|4008901|Trommað í takt|útgáfudagsetning=18. október 2008|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=1}}</ref> === Annar mótmælafundur, 18. október 2008 === Annar mótmælafundurinn var boðaður klukkan 3, laugardaginn 18. október 2008. Þessi fundur var mun betur skipulagður en sá fyrsti og notaðist við hljóðkerfi og lítið færanlegt svið sem [[Reykjavíkurborg]] útvegaði og komið var fyrir við [[Landsímahúsið]] á [[Austurvöllur|Austurvelli]], líkt og á samstöðutónleikum Bubba 10 dögum fyrr. Aðstandendur voru Hörður Torfason, Kolfinna Baldvinsdóttir, [[Dr. Gunni]] og Andri Sigurðsson. Líkt og á fyrsta fundinum var helsta krafan afsögn seðlabankastjóra. Ræðumenn á fundinum voru [[Þráinn Bertelsson]], rithöfundur,<ref>[http://www.youtube.com/watch?v=RB13PYRcVvE YouTube: Ræða Þráins Bertilssonar 18. október, 2008]</ref> [[Þorvaldur Gylfason]], prófessor við Háskóla Íslands,<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2008/10/thg181008.pdf Raddir fólksins: Ræða - Þorvaldur Gylfason 18. október, 2008.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> [[Ragnheiður Gestsdóttir]], rithöfundur, [[Biggi Veira|Birgir Þórarinsson]], tölvunarfræðingur og tónlistarmaður, og Kolfinna Baldvinsdóttir, fjölmiðlakona. <gallery> Image:W02 Hördur Torfason Organizer.JPG|Hörður Torfason Image:W02 Protesters 07933.JPG Image:W02 Protesters Auturvöllur 07942.JPG Image:W02 Collection 07946.JPG Image:W02 Austurvöllur 07957s.JPG </gallery> === Þriðji mótmælafundur, 25. október 2008 === Þriðji mótmælafundurinn var haldinn laugardaginn 25. október 2008. Nokkur fjöldi safnaðist saman á Austurvelli þar sem [[Einar Már Guðmundsson]], rithöfundur, [[Guðmundur Gunnarsson]], formaður Rafiðnaðarsambandsins, og [[Jón Baldvin Hannibalsson]], fyrrverandi ráðherra, héldu ræður. Eftir fundinn var farið í mótmælagöngu að [[Ráðherrabústaðurinn|Ráðherrabústaðnum]] þar sem hrópað var „brennum bankana!“ um leið og fáni [[Landsbankinn|Landsbankans]] var brenndur. === Fjórði mótmælafundur, 1. nóvember 2008 === Fjórði laugardagsfundurinn var haldinn á Austurvelli laugardaginn 1. nóvember 2008. Í þetta sinn var mótmælaganga frá [[Hlemmur|Hlemmi]] yfir á Austurvöll. Fjórir vörubílar óku á undan göngunni og þeyttu flautur. [[Sturla Jónsson]], einn af forystumönnum í [[mótmæli vörubílstjóra á Íslandi 2008|mótmælum vörubílstjóra]] fyrr þetta sama ár, var einn ræðumanna. Aðrir ræðumenn voru Pétur Tyrfingsson sálfræðingur, Lárus Páll Birgisson sjúkraliði, Ernesto Ortiz veitingamaður, Óskar Ástþórsson leikskólakennari og Birgir Þórarinsson tónlistarmaður. Allt fór vel fram og var áætlaður fjöldi 1000-1500 manns.<ref>{{tímarit.is|4009688|Á annað þúsund mótmæltu|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=2.11.2008|blaðsíða=1}}</ref> Dúkka var hengd upp á hliðið í Austurstræti.<ref name=":2" /> === Fimmti mótmælafundur, 8. nóvember 2008 === [[Image:W05 Buags flag 8282.JPG|thumb|Bónusfáninn á Alþingishúsinu.]] Fimmti laugardagsfundurinn var haldinn 8. nóvember 2008. Ræðumenn voru Ragnheiður Gestsdóttir rithöfundur, Sigurbjörg Árnadóttir fyrrverandi fréttamaður RÚV í Finnlandi, Arndís Björnsdóttir kennari og Einar Már Guðmundsson rithöfundur.<ref>[http://www.youtube.com/watch?v=8nKnTc7DV8U YouTube: Ræða - Einar Már Guðmundsson 8. nóvember, 2008.]</ref> Þetta voru fjölmennustu mótmælin til þessa en samkvæmt lögreglu voru á fjórða þúsund manns mætt á Austurvöll þar sem mótmælin höfðu verið boðuð.<ref name=":2" /> Skömmu eftir að mótmælin hófust klifraði mótmælandi ([[Haukur Hilmarsson]]) upp á þak [[Alþingishúsið|Alþingishússins]] og dró [[Bónus (verslun)|Bónus]]fána að húni á fánastöng hússins. Lögreglumenn fóru á bak við húsið til að gæta að honum og nokkur fjöldi mótmælanda safnaðist þar saman í kjölfarið. Þegar fánamaðurinn kom niður reyndi lögregla að handtaka hann, en mótmælendur komu í veg fyrir það og hann slapp. Mótmælin færðust þá aftur inn á Austurvöll þar sem mótmælendur köstuðu skyri og eggjum í Alþingishúsið. Talsverður hiti var í fólki og átti lögreglan á köflum í basli með að halda aftur af mótmælendum.<ref name=":2" /><ref>{{tímarit.is|4010083|Á fjórða þúsund mótmælti|blað=Vísir|útgáfudagsetning=9. nóvember 2008|blaðsíða=4}}</ref> Frásagnir af ástandinu þennan dag voru mismunandi. Daníel Sigurbjörnsson sagði í viðtali í ''[[Morgunblaðið|Morgunblaðinu]]'' 10. nóvember:<blockquote>„Ástandið var mun alvarlegra í portinu en fjölmiðlar hafa sagt frá. Lögreglumenn voru þar í hættu; þeir kallaðir öllum illum nöfnum og margsinnis hótað lífláti [...] Ég fór inn í portið þegar maðurinn birtist uppi á þaki með Bónusfánann. Þegar einn lögreglumaðurinn ætlaði upp stigann gerði maður í portinu sig líklegan til að kippa honum aftur niður og það hefði valdið stórslysi. Mér tókst einhvern veginn að hindra manninn og var kallaður öllum illum nöfnum fyrir vikið og grýttur með eggjum, jógúrt og tómötum. Ástandið var mun alvarlegra en menn gera sér grein fyrir. Mér fannst öryggi mínu ógnað þrátt fyrir að hafa aðeins ætlað að taka þarna nokkrar myndir fyrir sjálfan mig.“<ref name=":4">{{tímarit.is|4203627|Margmenni við mótmæli á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|höfundur=Halldór Armand Ásgeirsson|útgáfudagsetning=10 nóvember 2008|blaðsíða=8}}</ref></blockquote> [[Ingvar Á. Þórisson]] kvikmyndagerðamaður sagði í ''Morgunblaðinu'' sama dag:<blockquote>„Sá sem strengdi upp Bónus-fánann uppskar mikið lof fyrir og í kjölfarið safnaðist fólk saman inni í portinu þar sem stiginn var. Þar voru aðeins þrír lögreglumenn. Maður heyrði seinna meir að það voru einhverjir tuddar þarna tilbúnir í slagsmál við lögregluna en ég held nú að það hafi verið lítil hætta á því að þau yrðu. Ég tel að það sé langt í að hér sjóði eitthvað upp úr.“</blockquote> Hann taldi lögregluna hafa brugðist vel við mótmælunum. „Ég var þarna fremst og fannst lögreglan bregðast hárrétt við. Þeir voru ekki með neinar brynsveitir og létu ekki æsa sig upp í neitt.“<ref name=":4" /> Á þessum mótmælum mætti [[Gunnar Már Pétursson]] myndlistarmaður í fyrsta sinn með skilti sem á stóð slagorðið „Helvítis fokking fokk!“.<ref>{{cite web|url=https://www.flickr.com/photos/johannesgunnar/3013903904/in/album-72157609177016624|author=Jói Gunnar|website=Flickr|title=Helvítis Fokking Fokk!|date=8.11.2008}}</ref> Þetta átti eftir að verða nokkurs konar einkennisslagorð Búsáhaldabyltingarinnar sem lýsti óánægju án þess að setja fram stefnu eða kröfu um breytingar. <gallery> Image:W05 Speaker Ragnheidur Gestsdottir 08323.JPG|Ragnheiður Gestsdóttir. Image:W05 Protesters Austurvöllur 08325.JPG|Mótmælendur með skilti. </gallery> === Sjötti mótmælafundur, 15. nóvember 2008. === Sjötti laugardagsfundurinn var haldinn 15. nóvember 2008. Ræðumenn voru [[Andri Snær Magnason]] rithöfundur,<ref>[http://www.youtube.com/watch?v=8Hm0yr2kmJU YouTube: Ræður: Viðar Þorsteinsson og Andri Snær 15. nóvember, 2008.]</ref> Viðar Þorsteinsson heimspekingur og [[Kristín Helga Gunnarsdóttir]] rithöfundur. [[Lúðrasveit Íslands]] undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum. Taldi lögregla að um 6000 manns hefðu mætt á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|4204103|Vaxandi styrkur mótmæla|útgáfudagsetning=17.11.2008|blaðsíða=4|blað=Morgunblaðið}}</ref> <blockquote>Mikill hiti var í fundarmönnum og ljóst að fólk krefst aðgerða. Þúsundir manna öskruðu já háum rómi þegar Hörður Torfason, tónlistarmaður og skipuleggjandi mótmælanna, spurði fólk hvort það vildi stjórn Seðlabankans burt. Sömu sögu var að segja þegar hann spurði hvort fólk vildi stjórn Fjármálaeftirlitsins, spillingaröflin og ríkisstjórnina burt. Þúsundraddað já kvað við. Rétt eins og fólk krafðist kosninga í vor með háværu já-svari.<ref>{{cite web|url=http://www.dv.is/frettir/2008/11/15/serfraedingur-i-ad-gelda-og-svaefa/|archive-url=https://vefsafn.is/is/20130502181530/http://www.dv.is/frettir/2008/11/15/serfraedingur-i-ad-gelda-og-svaefa/|website=DV.is|date=15. nóvember, 2008|title=Sérfræðingur í að gelda og svæfa|archive-date=2.5.2013}}</ref></blockquote> Eftir fundinn kastaði fólk eggjum, skyri og klósettrúllum í Alþingishúsið. Kveikt var í klósettrúllu á tröppum hússins, en lögreglan slökkti eldinn.<ref>{{tímarit.is|4010468|Kröfðust lýðræðis|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=16.11.2008|blaðsíða=6}}</ref> Um kvöldið voru vel sóttir samstöðutónleikar í [[Laugardalshöll]] þar sem íslenskt tónlistarfólk bauð til ókeypis tónleika. Meðal flytjenda voru [[Stuðmenn]], [[Buff (hljómsveit)|Buff]], [[Ný dönsk]], [[Ragnheiður Gröndal]], [[Lay Low]], [[Sálin hans Jóns míns (hljómsveit)|Sálin hans Jóns míns]], [[Baggalútur]] og [[HAM (hljómsveit)|Ham]].<ref>{{tímarit.is|4204139|Hlýleg stemning á samstöðutónleikum|útgáfudagsetning=17.11.2008|blað=Morgunblaðið|blaðsíða=40}}</ref> <gallery> image:W06 Speaker Vidar Thorsteinsson 08339.JPG|Viðar Þorsteinsson image:W06 Protesters 08361.JPG|Mótmælaskilti Image:W06 Andri Snær Magnason Speaker 08345.JPG|Andri Snær Magnason </gallery> === Sjöundi mótmælafundur, 22. nóvember, 2008. === Sjöundi laugardagsfundurinn var haldinn 22. nóvember 2008. Ræðumenn voru Sindri Viðarsson sagnfræðinemi, [[Katrín Oddsdóttir]] laganemi og [[Gerður Pálmadóttir]], atvinnurekandi í Hollandi. Lúðrasveit Íslands undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum og [[Hjalti Rögnvaldsson]] las baráttuljóð. <blockquote>Katrín sagði meðal annars ríkisstjórnina hafa brotið mannréttindi Íslendinga þegar skrifað var undir lánabeiðni til Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Þá væri það ekki ákvörðun þeirra Ingibjargar Sólrúnar og Geirs Haarde hvort gengið yrði til kosninga, eins og þau hafa sagt ekki tímabært. Hún lauk máli sínu með hrópunum "Góðir Íslendingar, við látum ekki kúga okkur" og uppskar mikinn fögnuð viðstaddra." <ref>{{tímarit.is|4010848|Mótmælendur gerast háværari|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=23. nóvember, 2008|blaðsíða=2}}</ref></blockquote> Eftir fundinn var aðgerðahópurinn [[Neyðarstjórn kvenna]] með gjörning þar sem styttan af Jóni Sigurðssyni var klædd í bleikan kjól.<ref>{{cite web|url=https://www.visir.is/g/2008435809d/jon-sigurdsson-klaeddur-i-kjol|title=Jón Sigurðsson klæddur í kjól|dags=22.11.2008|website=Vísir.is}}</ref> <gallery> Image:W07 Band2.JPG|Lúðrasveit Íslands leikur Image:W07 Hjalti Rögnvaldsson 08679.JPG|Ljóðalestur Hjalti Rögnvaldsson Image:W07 Protesters 8727.JPG|Mótmælendur með skilti sem á stendur „Vér mótmælum öll“ Image:W07 Katrin Oddsdottir speaker 08700.JPG|Katrín Oddsdóttir flytur erindi Image:W07 Protesters 8713.JPG|Mótmælendur </gallery> === Áhlaup á lögreglustöðina, 22. nóvember 2008 === {{aðalgrein|Áhlaupið á lögreglustöðina við Hverfisgötu 22. nóvember 2008}} Föstudaginn 21. nóvember var [[Haukur Hilmarsson]] handtekinn af lögreglunni fyrir að hafa klifrað upp í byggingarkrana í tengslum við mótmæli [[Saving Iceland]] á [[Kárahnúkavirkjun|Kárahnjúkum]] árið 2005. Margir töldu að tilgangur handtökunnar væri sá einn að taka hann úr umferð fyrir mótmælin um helgina.<ref>{{cite web|url=http://this.is/nei/?p=893|title=Lögregla tekur mótmælanda úr umferð|website=Nei.|date=22.11.2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090130162516/http://this.is/nei/?p=893|archive-date=30.1.2009}}</ref> Í ræðu sinni á laugardagsmótmælunum daginn eftir fordæmdi Hörður Torfason handtökuna og hvatti viðstadda til að fylkja liði að lögreglustöðinni á Hverfisgötu þar sem Haukur var í haldi. Milli 500 og eitt þúsund manns söfnuðust saman fyrir utan lögreglustöðina þar sem slagorðin „Út með Hauk! Inn með Geir!“ voru hrópuð. Mannfjöldinn braut sér leið í gegnum útidyr hússins, en var hrakinn frá af lögregluliði í óeirðabúningum sem beitti piparúða. Fimm þurftu að leita sér aðhlynningar á slysavarðstofu og erlendis var fjallað um atburðinn eins og óeirðir. Um klukkan 18:00 bárust þær fréttir að Hauki hefði verið sleppt úr haldi og að óþekktur aðili hefði greitt fyrir hann sektina sem hann var handtekinn fyrir að hafa ekki greitt.<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/skyringar/frettaskyringar/nr/89|author=Ásgeir H. Ingólfsson|title=Grátið eggjarauðutárum|website=Smugan|archive-url=https://vefsafn.is/is/20110106122642/http://www.smugan.is/skyringar/frettaskyringar/nr/89|archive-date=1.1.2011}}</ref><ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/11/22/fanganum_sleppt/|title=Fanganum sleppt|website=mbl.is|date=22.11.2008}}</ref> === Útifundur og borgarafundur, 24. nóvember 2008 === Mánudaginn 24. nóvember stóðu [[BSRB]] og fleiri samtök fyrir útifundi á Ingólfstorgi undir yfirskriftinni „Verjum velferðina“. Þar var borin upp vantrauststillaga á ríkisstjórnina og Alþingi og nokkrir fóru inn á þingpalla. Um 1000 manns voru á torginu og allt gekk vel fyrir sig. Um kvöldið var fjölmennur [[opinn borgarafundur]] í [[Háskólabíó]]i, en þar gekk líka allt vel fyrir sig.<ref name=":2" /> Sýnt var frá fundinum í beinni útsendingu á [[RÚV]]. Á þeim fundi mælti [[Ingibjörg Sólrún Gísladóttir]] hin fleygu orð „Þið eruð ekki þjóðin“ við lítinn fögnuð viðstaddra.<ref>{{tímarit.is|4011594|Góð vika/slæm vika|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=56|útgáfudagsetning=29.11.2008}}</ref> === Áttundi mótmælafundur, 29. nóvember 2008 === Áttundi laugardagsfundurinn var haldinn 29. nóvember 2008. Ræðumenn í þetta sinn voru [[Illugi Jökulsson]] rithöfundur,<ref>{{cite web|url=http://www.dv.is/blogg/tresmidja/2008/11/29/gerum-thad-theirra/|title=Gerum það án þeirra|website=DV.is/blogg: Ræða|author=Illugi Jökulsson|date=29.11.2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20100326161528/http://www.dv.is/blogg/tresmidja/2008/11/29/gerum-thad-theirra/|archive-date=26.3.2010}}</ref> Kristín Tómasdóttir frístundaráðgjafi, og [[Stefán Jónsson (f. 1964)|Stefán Jónsson]] leikstjóri.<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/pistlar/raedur/nr/183|title=Stefán Jónsson á Austurvelli 29. nóvember 2008|author=Stefán Jónsson|date=29.11.2008|archive-date=2008-12-04|archive-url=https://web.archive.org/web/20081204013021/http://smugan.is/pistlar/raedur/nr/183|access-date=2024-11-18|url-status=bot: unknown}}</ref> Á fimmta þúsund manns mættu á fundinn, þrátt fyrir kulda, og góð stemning var í hópnum.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/forsida/2008/11/29/segir_goda_stemningu_a_motmaelafundi/|vefsíða=mbl.is|date=29. nóvember, 2008|title=Segir góða stemningu á mótmælafundi|archive-date=6.10.2017|archive-url=https://vefsafn.is/is/20171006173230/http://www.mbl.is/frettir/forsida/2008/11/29/segir_goda_stemningu_a_motmaelafundi/}}</ref> Þátttakendum bauðst að undirrita „uppsagnarbréf“ handa völdum ráðamönnum.<ref>{{tímarit.is|4011987|Ráðamönnum sagt upp|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=30. nóvember 2008|blaðsíða=1}}</ref> === Mótmæli við Stjórnarráðið og Seðlabankann, 1. desember 2008 === [[Mynd:W08_Protesters_Arnarhóll_9424.JPG|thumb|Mótmælendur á Arnarhóli.]] Mánudaginn 1. desember 2008 (fullveldisdaginn) mætti hópur mótmælanda fyrir utan [[Stjórnarráð Íslands|Stjórnarráðið]]. [[Eva Hauksdóttir]] fór þar fremst í flokki ásamt átta manns. Hélt fólkið á svörtum og rauðum fánum. Eva Hauksdóttir fór með ýmiss konar þulur og særingar ásamt því að hópurinn kastaði kjötstykkjum á Stjórnarráðið og á grasblettinn þar fyrir framan. Eftir um hálfa klukkustund fór hópurinn í átt að [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankanum]]. Eva Hauksdóttir fór með lögreglumanni að afgreiðsluborði bankans og óskaði eftir því að fá að hitta [[Davíð Oddsson]] Seðlabankastjóra. Nokkur hópur af mótmælendum hafði komið sér fyrir í anddyrinu ásamt Evu og var farið að láta ófriðlega. [[Lögregla|Lögreglan]] vísaði fólkinu út. Í framhaldinu fór Eva til fundar við Davíð Oddson. Eftir fundinn kom [[Eva Hauksdóttir|Eva]] út með brúðu í líki Davíðs og framdi þar gjörning sem gekk út á að bera Davíð úr bankanum. Á [[Arnarhóll|Arnarhóli]] höfðu um 1000 manns safnast saman þegar mest var. Þar höfðu [[Borgarahreyfingin]] og [[Mótmælasamtökin Nýir tímar]] hvatt fólk til að koma saman á þjóðfundi um fullveldið. Síðar tók fólk að streyma þaðan að [[Seðlabanki|Seðlabankanum]]. Þegar hópurinn hafði náð áfangastað var ástandið orðið mjög eldfimt og nokkrir mótmælendur komnir á þak bankans. Margt fólk safnaðist fyrir í anddyrinu sem varð til þess að lögreglan gaf skipun um að rýma anddyrið. Þetta var gert nokkrum sinnum með litlum árangri sem varð til þess að lögreglan hótaði að nota [[Piparúði|piparúða]] á mótmælendur. Það kom þó aldrei til þess þar sem lögreglan átti samtal við mótmælendur sem töluðu um þeir vildu fara út með einhverri reisn og helst ekki fyrr en eftir einhvern tíma. Þá voru þau fyrirmæli gefin út til aðgerðahópa lögreglu að beita ekki neinni hörku við að koma mótmælendum út. Ágætlega gekk hjá lögreglu að koma fólkinu út en þó voru um 100 manns sem ekki vildu fara. Lögreglan gerði þá samkomulag við mótmælendur að ef þeir myndu bakka með sína lögreglumenn þá myndu mótmælendur fara út. Þetta gekk eftir og tókst lögreglu að rýma anddyrið án þess að til átaka kæmi.<ref name=":2" /> === Níundi mótmælafundur, 6. desember 2008 === Níundi mótmælafundurinn var haldinn laugardaginn 6. desember 2008. Ræðumenn voru [[Gerður Kristný]] rithöfundur og Jón Hreiðar Erlendsson fyrrum vörubílstjóri. Lúðrasveit Íslands undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum. Um 1500 manns sóttu fundinn, en þar boðaði Hörður Torfason upphaf „skyndiaðgerða“: <blockquote>Um 1.500 manns sóttu mótmælafund vegna efnahagsástandsins á Austurvelli í gær. Skipuleggjandi boðar til aðgerða með klukkustundar fyrirvara í vikunni. MÓTMÆLI Það er ekki nóg að halda mótmælafundi einu sinni í viku. Nú taka við skyndiaðgerðir. <ref>[http://vefblod.visir.is/index.php?s=2629&p=66525 Fréttablaðið 7. desember, 2008. Boða skyndiaðgerðir.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> Stöð 2 Kvöldfréttir.<ref>[http://vefmidlar.visir.is/?channelID=&programID=d93d6ddc-f3df-4c27-90e2-28d49738f306&mediaSourceID=fbf147c6-d35e-4e1f-afe5-83fa8b4abb8f&mediaClipID=7f98a25e-45ce-4eb3-a65a-1213e38650b5 Stöð 2 6. desember, 2008. Kvöldfréttir]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref></blockquote> Fundurinn var boðaður kl. 14:00. Fáir mættu á mótmælin í byrjun eða um 200-300 manns. [[Lögreglan á Íslandi|Lögreglan]] fylgdist með ákveðnum einstaklingum sem mest voru áberandi á mótmælunum við Seðlabankann þann 1. desember. Um klukkan 15:00 sást til tveggja pilta klifra upp á svalir fyrir ofan inngang Alþingishússins með skilti sem á stóð „Elskaðu land þitt“ og tilvísun í netslóð sem vísaði á sönglag á netinu. Eftir að þeir voru búnir að koma upp skiltinu fóru þeir niður. Stóðu mótmælin yfir til klukkan 15:31 og þegar mest var voru um 1000 manns á mótmælunum samkvæmt lögreglu. Eftir að mótmælunum lauk urðu nokkrir einstaklingar eftir á svæðinu og klukkan 16:02 kölluðu lögreglumenn lið sitt til baka en lögreglan hafði fylgst grant með mótmælunum sem fóru fram án átaka.<ref name=":2" /> Dreifimiðum var dreift á mótmælunum þar sem boðað var til nýrra mótmæla þann 8. desember á Austurvelli. Fyrirsögn dreifimiðanna var „TÍMI FYRIR AÐGERÐIR“ og stóð þar að þau mótmæli yrðu „annað stig“ í baráttu mótmælenda fyrir breytingum sem felast meðal annars í því að „raunverulega framkvæma þær ágætu hugmyndir sem fram hafa komið og hvernig megi ná fram réttlætinu. Ekki láta þig vanta, vertu með í aðgerðum gegn yfirvaldinu, vertu með í Byltingunni!“.<ref name=":2" /> === Mótmæli í Alþingishúsinu, 8. desember 2008 === {{aðalgrein|Nímenningarnir}} Mánudaginn 8. desember 2008 freistaði hópur um 30 mótmælenda þess að komast á palla Alþingis. Þingverðir og lögregla meinuðu fólkinu að komast á þingpalla. Níu úr þessum hóp voru síðar ákærð fyrir árás á sjálfræði Alþingis. Í ákæru sem þeim var birt 1. mars segir að fólkið sé ákært fyrir: <blockquote>... brot gegn valdstjórninni, almannafriði og allsherjarreglu og húsbrot með því að hafa, þann 8. desember 2008, ásamt hópi óþekktra manna, í heimildarleysi ruðst inn í Alþingishúsið við Austurvöll meðan á þingfundi stóð. ... Með háttsemi sinni rufu ákærðu friðhelgi Alþingis og starfsfrið auk þess sem öryggi Alþingis var hætta búin.<ref>{{cite web |url=http://www.rvk9.org/2010/05/21/ak%c3%a6rurnar-a-hendur-nimenningunum/ |title=rvk9.org, stuðningssíða nímenninganna. sótt 29. september 2010 |access-date=2010-10-01 |archive-date=2011-02-01 |archive-url=https://web.archive.org/web/20110201050856/http://www.rvk9.org/2010/05/21/ak%C3%A6rurnar-a-hendur-nimenningunum/ |url-status=dead }}</ref></blockquote> Tveir mótmælendanna komust upp á áhorfendapalla Alþingis, Snorri Páll Jónsson Úlfhildarson og óþekkt kona. Áður en hann var dreginn niður náði Snorri að hrópa af pöllunum: {{tilvitnun2|Þetta hús þjónar ekki tilgangi sínum lengur, drullið ykkur út.<ref>{{cite web|url=http://attac.is/index.php?option=com_content&view=article&id=109:raeea-solveigar-jonsdottur-a-austurvelli-15-mai-2010|website=attac.is|title=Ég ákæri ykkur. Ræða Sólveigar Jónsdóttur á Austurvelli 15. maí 2010|author=Sólveig Jónsdóttir|date=15. maí 2010|access-date=2010-10-01|archive-date=2016-03-05|archive-url=https://web.archive.org/web/20160305102100/http://attac.is/index.php?option=com_content&view=article&id=109:raeea-solveigar-jonsdottur-a-austurvelli-15-mai-2010|url-status=dead}}</ref>}} Hópur sem kallaði sig „Aðgerð Aðgerð“ lýsti yfir ábyrgð á aðgerðunum. Til nokkurra átaka kom fyrir utan þinghúsið þegar félagar hinna handteknu reyndu að frelsa þá úr klóm lögreglu. Lögreglan var með sérstakan viðbúnað á lögreglustöðinni við Hverfisgötu af ótta við sams konar umsátursástand og 22. nóvember. Ekki kom þó til þess.<ref>{{tímarit.is|6449496|„Út, út, drullið ykkur út“|blað=DV|útgáfudagsetning=9.12.2008|blaðsíða=8|höfundur=Atli Már Gylfason}}</ref> === Mótmæli við Ráðherrabústaðinn, 9. desember 2008 === Nokkrir tugir manns komu saman við [[Ráðherrabústaðurinn|Ráðherrabústaðinn]] við [[Tjarnargata|Tjarnargötu]] til að mótmæla ríkisstjórnarfundi sem þar fór fram, þriðjudaginn 9. desember. Hópurinn stillti sér upp í götunni og kom þannig í veg fyrir að ráðherrarnir kæmust að húsinu frá Tjarnargötu. Ráðherrarnir gengu þá inn bakdyramegin í gegnum garðinn ofan við húsið, frá [[Suðurgata|Suðurgötu]]. Eftirfarandi tilkynning var send út vegna aðgerðarinnar: <blockquote>Pólitísk aðgerð, 9.desember 2008, við Ráðherrabústaðinn við Tjarnargötu: Við, fólkið, komum í veg fyrir inngöngu inn í Ráðherrabústaðinn við Tjarnargötu og stöðvum þar með áframhaldandi valdníðslu ráðamanna. Peningar hafa stýrt fólki á kostnað réttinda þeirra og ráðamenn og þeirra klíkur hafa hagrætt fjármagni eftir eigin hagsmunum. Sú hagræðing hefur ekki skilað sér í réttlátu samfélagi, réttlátum heimi. Tími aðgerða er runninn upp, því réttlátt samfélag er ekki einungis mögulegt, heldur er það skylda okkar að berjast fyrir því!<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/frettir/frettir/nr/290|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090220132513/www.smugan.is/frettir/frettir/nr/290|archive-date=20.2.2009|title=Ráðherrum varnað inngöngu|website=Smugan|date=9. desember 2008}}</ref></blockquote> Tveir voru handteknir fyrir að hlýða ekki tilmælum lögreglu.<ref>{{cite web|url=http://logregla.is/displayer.asp?cat_id=1040&module_id=220&element_id=13128|title=Tveir mótmælendur handteknir|website=Lögregluvefurinn|date=9 desember 2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090424114011/http://www.logregla.is/displayer.asp?cat_id=1040&module_id=220&element_id=13128|archive-date=24.4.2009}}</ref> Í ''Morgunblaðinu'' var því slegið föstu að mótmælendur við Ráðherrabústaðinn væri sami „[h]ópur mótmælenda sem efndi til mótmæla í Alþingishúsinu [8. desember]“.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/12/09/motmaeli_vid_radherrabustadinn/|title=Mótmæli við Ráðherrabústaðinn|website=Mbl.is|date=9. desember 2008|retrieved=4. október 2010}}</ref> === Tíundi mótmælafundur, 13. desember 2008 === Tíundi laugardagsfundurinn var haldinn á Austurvelli 13. desember 2008. Um 1000 manns mættu á fundinn og sýndu samstöðu með 17 mínútna þögn í stað ræðuhalda. Á Akureyri tóku um 150 manns þátt í mótmælum undir yfirskriftinni „Virkjum lýðræðið“.<ref>{{tímarit.is|4015159|Lögreglan gaf fólki kakóbolla|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=4|útgáfudagsetning=14.12.2008}}</ref> <gallery> Image:W10 Hördur Torfason organizer 9761.JPG|Tíunda vikan og tíu útikerti við Alþingishúsið. Image:W10 Protesters 9755.JPG|Mótmælaskilti. Image:W10 Protesters 9825.JPG|Neyðarstjórn kvenna. </gallery> === Mótmæli við bankana, 17. desember 2008 === Boðuð mótmæli miðvikudaginn 17. desember áttu að hefjast kl. 9:00 við Austurvöll og þaðan átti að halda í bankana. Strax kl. 09:17 voru um 30 mótmælendur komnir inn á skrifstofur [[Landsbankinn|Landsbankans]] í [[Kirkjustræti]], flestir grímuklæddir og var óskað eftir aðstoð lögreglu við að koma þeim út. Hópurinn hélt þá í Landsbankann við [[Austurstræti]]. Þá hafði mótmælendum fjölgað í um 50 manns. Þau komu sér fyrir á 2. hæð hússins og stóð viðveran til um kl. 10:00 eða þar til ákveðið var að fara að Landsbankanum við Laugaveg 77. Þegar komið var í bankann skipti hópurinn sér í tvo minni hópa. Einn hópurinn fór á skrifstofurnar og hinn hélt til í afgreiðslusal. Eftir skamma stund yfirgáfu mótmælendur bankann og fóru á kaffihús [[Hljómalind]]ar við Laugarveg.<ref name=":2" /> Fólkið mótmælti meðal annars ráðningu [[Tryggvi Jónsson|Tryggva Jónssonar]] fyrrverandi aðstoðarforstjóra [[Baugur Group|Baugs]] til Landsbankans og hrópaði slagorðið „Borgið ykkar skuldir sjálf“.<ref>{{tímarit.is|4015405|Mótmælt í tveimur löndum|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=18.12.2008|blaðsíða=2}}</ref> Um kl. 13:00 var lögregla kölluð til vegna hóps mótmælenda á 101 Hotel við [[Hverfisgata|Hverfisgötu]] 10. Þeir biðu þar eftir [[Björgólfur Thor Björgólfsson|Björgólfi Thor Björgólfssyni]] sem var staddur á hótelinu. Mótmælendur sættust á að fara út eftir viðræður við lögreglu. Þegar mótmælendur voru komnir út gekk [[Jón Ásgeir Jóhannesson]] út af hótelinu og samkvæmt lögreglu veittust þeir að honum og reyndu að hefta för hans.<ref name="gudjonheidar" /><ref name=":2" /><ref>{{tímarit.is|4015407|Veist að Jóni Ásgeiri í gær|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=18.12.2008|blaðsíða=4}}</ref> Á bloggsíðu Guðjóns Heiðars Valgarðssonar, eins af mótmælendunum, segir hann:<blockquote>Þegar Jón Ásgeir kom út spurði ég hann hvort hann hafi stöðvað frétt [[DV]], hann veitti ekki svör og ætlaði greinilega ekki að staldra við og spjalla. Því tók ég mér snjóbolta í hönd og henti honum í smettið á Jóni. Fleiri fylgdu í kjölfarið og fékk Jón vænar gusur af snjóslugsi yfir fína jakkann sinn.<ref name="gudjonheidar">{{cite web|url=https://frussukusk.blog.is/blog/frussukusk/entry/747924/|title=Ég kastaði snjóbolta í Jón Ásgeir Jóhannesson|author=Guðjón Heiðar Valgarðsson|date=17.12.2008|website=Blog.is}}</ref></blockquote>Einnig segir hann að það hafi verið afar frelsandi að kasta snjóbolta í hann og mælti með að aðrir gerðu slíkt hið sama þegar Jón Ágeir yrði á vegi þeirra. === Ellefti mótmælafundur, 20. desember 2008 === [[Mynd:W11 Silent Protest 0073.JPG|thumb|right|Mótmælaskilti frá Neyðarstjórn kvenna.]] Á ellefta laugardagsfundinum voru aftur þögul mótmæli í ellefu mínútur. Um 500 manns mættu á mótmælin. Eftir fundinn köstuðu nokkrir mótmælendur snjó og skóm í Alþingishúsið.<ref>{{tímarit.is|4015701|Hentu skóm í Alþingishúsið|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=21.12.2008|blaðsíða=2}}</ref> Fyrirmyndin að skókastinu var atvik þar sem íraski blaðamaðurinn [[Muntadhar al-Zaidi]] kastaði skó að [[George W. Bush]] á blaðamannafundi í Bagdad sex dögum fyrr. === Tólfti mótmælafundur, 27. desember, 2008 === Tólfti laugardagsfundurinn var haldinn 27. desember 2008, á þriðja degi jóla. Lögregla taldi að um 500 hefðu mætt, en skipuleggjendur töldu það vera nær 1000.<ref>{{tímarit.is|5234896|Tólfti mótmælafundurinn á Austurvelli|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=29.12.2008|blaðsíða=4}}</ref> Ræðumenn voru [[Björn Þorsteinsson]] heimspekingur<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/ba271208.pdf Raddir fólksins: Ræða Björns Þorsteinssonar 27. des 2008.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> og [[Ragnhildur Sigurðardóttir]] sagnfræðingur.<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/ba271208.pdf Raddir fólksins: Ræða Ragnhildar Sigurðardóttur 27. des 2008]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> Mörg mótmælaskilti voru sett upp eins og [[umferðarmerki]] þar sem samningum við [[Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn|Alþjóðagjaldeyrissjóðinn]] var mótmælt og þess krafist að bankastjórum yrði vikið frá störfum.<ref>{{tímarit.is|5234917|Mótmælastaða|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=29.12.2008|blaðsíða=25}}</ref> Um 80 manns komu saman við þögul mótmæli á ráðhústorginu á Akureyri. === Kryddsíldarmótmælin, 31. desember 2008 === Nokkur hundruð manns söfnuðust saman við [[Hótel Borg]] á Austurvelli. Búist var við forystufólki stjórnmálaflokkanna í beina útsendingu á [[kryddsíld (sjónvarpsþáttur)|kryddsíld]] [[Stöð 2|Stöðvar 2]] á gamlársdag þar sem [[Sigmundur Ernir Rúnarsson]] var þáttastjórnandi. Hópur fólks fór gekk með blys frá Stjórnarráðinu á Austurvöll til að færa mótmælin nær þeim sem verið var að mótmæla.<ref name="10ar" /> Lögregla var með viðbúnað og til átaka kom við mótmælendur sem ruddu sér leið inn á hótelið og kveiktu þar í reyksprengjum og blysum.<ref name=":2" /> Lögregla beitti piparúða á mótmælendur og þurftu nokkrir að leita aðhlynningar vegna þess. Grjóti var kastað í andlit eins lögreglumanns sem kjálkabrotnaði.<ref>{{tímarit.is|4016189|Útsending Kryddsíldar rofin|útgáfudagsetning=2. janúar 2009|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=6}}</ref> Mótmælendur klipptu að lokum í sundur myndsnúru sem lá frá hótelinu að bíl fyrir utan og útsendingu var hætt. Seinna lýsti Arnar Rúnar Marteinsson varðstjóri því að það hversu mikil læti urðu þennan dag hafi komið lögreglu á óvart. Lögregla var fáliðuð þar sem meiri mannskapur hafði verið boðaður á vakt um kvöldið.<ref name="10ar">{{cite web|url=https://www.visir.is/g/20181905781d/tiu-ar-fra-hruni-sau-i-hvad-stefndi-eftir-kryddsildarmotmaelin|title=Tíu ár frá hruni: Sáu í hvað stefndi eftir Kryddsíldarmótmælin|date=1. október 2018|author=Sunna Kristín Hilmarsdóttir|website=Vísir.is}}</ref> Í skýrslu um aðgerðir lögreglu á þessum tíma kemur fram hjá ónefndum lögreglumanni sem var við störf þennan dag: <blockquote>Hluti mótmælenda á þessum tíma var vissulega góðkunningjar lögreglunnar og ungt róttækt fólk. Stór hluti var þó „venjulegir“ borgarar sem dags daglega myndu ekki taka þátt í skemmdarverkum, ofbeldi eða svívirða lögreglumenn við skyldustörf. [...] Mér virðist söguskýringin ætla að verða sú að þeir sem komu illa fram í mótmælunum og gengu of langt hafi bara verið lítill hópur góðkunningja lögreglunnar. Ekkert er fjær sanni í mínum huga.<ref name=":2" />{{rp|82}}</blockquote> === Þrettándi mótmælafundur, 3. janúar 2009 === Þrettándi laugardagsfundurinn var haldinn 3. janúar 2009 undir yfirskriftinni „Breiðfylking gegn ástandinu“.<ref>{{tímarit.is|5244935|Dagný Dimmblá sló í gegn|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=5.1.2009|blaðsíða=11}}</ref> Ræðumenn voru Halldóra Guðrún Ísleifsdóttir kennari og grafiskur hönnuður,<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/hgi030109.pdf Raddir fóklsins: Ræða Halldóru Guðrúnar Ísleifsdóttur 3. janúar, 2009.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref>, Einar Már Guðmundsson rithöfundur <ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/emg030109.pdf Raddir fólksins: Ræða Einars más Guðmundssonar 3. janúar 2009]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> og Dagný Dimmblá Jóhannsdóttir, 8 ára nemandi í Ísaksskóla.<ref>{{tímarit.is|401628|Átta ára stúlka í ræðustól|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=4. janúar 2009|blaðsíða=2}}</ref> Skipuleggjendur töldu að um 5.000 manns hefðu verið á Austurvelli, en lögregla taldi nokkuð færri.<ref>{{tímarit.is|4016280|Þúsundir á Austurvelli|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=1|útgáfudagetning=4.1.2009}}</ref> <gallery> Image:W13 Hördur Torfason organizer 0366.JPG|Hörður Torfason. Image:W13 Protesters 0394.JPG|Mótmælendur með skilti. Image:W13 Einar Már Gudmundsson speaker 0477.JPG|Einar Már Guðmundsson. Image:W13 Protesters 0412.JPG|Mótmælandi með öryggisgleraugu og öryggishjálm. Image:W13 Protesters 0434.JPG|Mótmælendur á Austurvelli. </gallery> === Fjórtándi mótmælafundur, 10. janúar 2009 === Fjórtándi laugardagsfundurinn var haldinn kl. 15:00 laugardaginn 10. janúar. Ræðumenn voru [[Þorvaldur Þorvaldsson]] trésmiður, [[Lilja Mósesdóttir]] hagfræðingur,<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/pistlar/penninn/lilja-mosesdottir/nr/574|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090130155618/www.smugan.is/pistlar/penninn/lilja-mosesdottir/nr/574|website=Smugan|date=10. janúar 2009|title=Þegar ekkert er eins og áður|author=Lilja Mósesdóttir|archive-date=30.1.2009}}</ref> og Lárus Páll Birgisson sjúkraliði.<ref>{{cite web|url=http://this.is/nei/?p=2430|website=Nei.|title=En þjóðin er þér ósammála|date=13. janúar 2009|author=Lárus Páll Birgisson|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090130154239/http://this.is/nei/?p=2430|archive-date=30.1.2009}}</ref> Skipuleggjendur töldu að um 4.000 manns hefðu mætt á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|6425368|Sandkorn|blað=DV|útgáfudagsetning=12.1.2009|blaðsíða=14}}</ref> <gallery> Image:W14 Lilla Mosesdottir speaker 0741.JPG|Lilja Mósesdóttir Image:W14 Protesters 0711.JPG|Mótmælandi með skilti með „Fjandafælu“ [[Jón lærði Guðmundsson|Jóns lærða]]. Image:W14 Protesters 0801.JPG|Horft yfir mannfjöldann á Austurvelli. Image:W14 Protesters 1063.JPG|Fánar mótmælenda. </gallery> === Fimmtándi mótmælafundur, 17. janúar 2009 === Fimmtándi laugardagsfundurinn fór fram 17. janúar 2009 kl. 15:00. Á fjórða þúsund manns mættu á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|5245740|Yfir þrjú þúsund á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=19.1.2009|blaðsíða=8}}</ref> Ræðumenn voru Svanfríður Anna Lárusdóttir, sem var atvinnulaus, og [[Gylfi Magnússon]] dósent í viðskiptafræði við Háskóla Íslands.<ref>{{cite web|url=http://www3.hi.is/%7Egylfimag/A_Austurvelli_17-1-09.pdf|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090425050335/http://www3.hi.is/%7Egylfimag/A_Austurvelli_17-1-09.pdf|title=Ræða á Austurvelli 17. janúar 2009|author=Gylfi Magnússon|date=17. janúar, 2009|website=Hi.is|archive-date=25.4.2009}}</ref> Mótmæli fóru fram á sex stöðum á landinu þennan dag: Reykjavík, Ísafirði, Akureyri, Dimmuborgum í Mývatnssveit, Selfossi og Egilsstöðum.<ref>{{cite web|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090417233855/ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item246628/|archive-date= 17.4.2009|website=Ruv.is|date=17. janúar 2009|title=Mótmælt á sex stöðum á landinu|url=http://ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item246628/}}</ref><ref>{{cite web|url=https://larahanna.blog.is/blog/larahanna/entry/774190/|author=Lára Hanna Einarsdóttir|date=18.1.2009|title=Mótmælt víða um land|website=blog.is}}</ref> Samtökin Nýjar raddir sem [[Ástþór Magnússon]] stofnaði til höfuðs Röddum fólksins, efndu til samkomu við Austurvöll sama dag klukkan 15:15. Þar áttu umræður að hefjast með stuttu ávarpi og þá átti orðið að vera laust. Lögreglan mætti á staðinn og fjarlægði sendiferðabíl og annan búnað Nýrra radda. Í framhaldi kærðu Nýjar raddir framgöngu lögreglu.<ref>{{cite web|url=http://lydveldi.blog.is/blog/lydveldi/entry/774223/|title=STJÓRNSÝSLUKÆRA vegna Lögreglunnar í Reykjavík|author=Ástþór Magnússon|website=blog.is|date=17.1.2009}}</ref> <gallery> Image:W14x Protesters 0976.JPG|Hópur heilbrigðisstarfsfólks mótmælir niðurskurði vegna Bankahrunsins. Image:W14x Protesters at Austurvöllur 0993.JPG|Mótmælaskilti þar sem má sjá skrifað „Helvítis fokking fokk!“ og „Ég er ekki þjóðin“. Image:W14x Speaker Gylfi Magnusson 1025.JPG|Gylfi Magnússon. Image:W14x Speaker Svanfridur Anna Larusdottir 1060.JPG|Svanfríður Anna Lárusdóttir. Image:W14x Protesters 1099.JPG|Súpueldhús á Austurvelli. </gallery> === Mótmæli við Alþingishúsið, 20. janúar 2009 === Þriðjudaginn 20. janúar kom Alþingi saman á ný eftir jólafrí og Raddir fólksins höfðu boðað mótmæli af því tilefni. Krafa mótmælenda var að boðað yrði til kosninga sem fyrst. Þingsetning var klukkan 13:00. Þá var hópur mótmælenda mættur á Austurvöll og fjölgaði eftir því sem leið á daginn. Mótmælendur slógu á trommur og hrópuðu slagorðið „Vanhæf ríkisstjórn“. Sturla Jónsson var með gasknúnar flautur sem gáfu frá sér mikinn hávaða.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/20/piparudi_og_handtokur/|title=Piparúði og handtökur við Alþingi|website=Mbl.is|date=20.1.2009}}</ref> Lögreglumenn í óeirðabúningum skipuðu sér framan við Alþingishúsið og í Alþingisgarðinum til að varna mótmælendum inngöngu í Alþingishúsið. Um 20 manns voru handteknir í Alþingisgarðinum og fluttir í bílakjallara Alþingis.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22324/|title=Myndskeið: Þjóðin var í Alþingisgarðinum|website=Mbl.is|date=20.1.2009}}</ref> Mótmælendur á Austurvelli hentu reyksprengjum og súrmjólk á lögregluna sem beitti bæði kylfum og piparúða á mótmælendur.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22325/|title=Myndskeið: Beittu kylfum á mótmælendur|website=Mbl.is|date=20.1.2009}}</ref> Margar rúður í Alþingishúsinu voru brotnar. Töluverður fjöldi mótmælenda hélt áfram trommuslætti eftir að þingmenn hurfu úr þinghúsinu, og um sjöleytið var kveiktur bálköstur norðan við Skálann, viðbyggingu Alþingishússins.<ref name=":2" />{{rp|101}} Í blöðunum var mótmælunum lýst sem mestu mótmælum Íslandssögunnar frá 1949<ref>{{tímarit.is|5245813|Mestu mótmæli frá 1949|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=21.1.2009|blaðsíða=1}}</ref> og farið var að tala um þau sem „byltingu“.<ref>{{tímarit.is|6364164|Janúarbyltingin á Austurvelli|blað=DV|útgáfudagsetning=21.1.2009|blaðsíða=2}}</ref> Fyrr um kvöldið höfðu mótmælendur reynt að kveikja í [[Óslóartréð|Óslóartrénu]] þar sem það stóð en eldurinn hafði slokknað af sjálfu sér.<ref>{{cite web|url=http://www.visir.is/osloartred-fellt-og-brennt/article/2009276463267|title=Oslóartréð fellt og brennt|date=20.1.2009|website=Vísir.is}}</ref> Laust fyrir miðnætti gerðu nokkrir mótmælendur aðra atlögu að trénu með því að klippa á víra sem héldu því uppi. Eftir dágóða stund tókst að fella tréð. Mótmælendur drógu tréð fyrir framan Skálann á Austurvelli<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/21/osloartred_borid_a_balid/|title=Óslóartréð borið á bálið|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Gerðar voru nokkrar tilraunir til þess að kveikja í trénu en erfitt reyndist að fá það til að loga. Það hafðist þó að lokum og bálið logaði lengi þar sem mótmælendur bættu á það eldsmat af nærliggjandi byggingarsvæðum. Um tvöleytið hófu lögregla og slökkvilið að slökkva bálið og aðra elda sem mótmælendur höfðu kveikt á Austurvelli. Aðgerðum lögreglu lauk ekki fyrr en um klukkan 3 um nóttina.<ref name=":2" />{{rp|103}} Nokkrir eftirmálar urðu eftir þessi mótmæli, þar sem [[Geir Jón Þórisson]] hélt því fram í skýrslu lögreglu um mótmælin árið 2012 að þingmenn [[Vinstri græn]]na, [[Steingrímur J. Sigfússon]] og [[Álfheiður Ingadóttir]], hefðu gagnrýnt störf lögreglu í þinghúsinu þennan dag. Hann hélt því líka fram að Álfheiður hefði verið í sambandi við mótmælendur í Alþingisgarðinum fyrr um daginn með farsíma úr þinghúsinu.<ref name=":2" />{{rp|98}} Álfheiður vísaði því á bug að hún hefði stýrt mótmælunum við húsið.<ref>{{cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/alfheidur-oskar-gagna-fra-logreglu|title=Álfheiður óskar gagna frá lögreglu|date=27.2.2012|website=RÚV}}</ref> Þetta varð samt tilefni [[samsæriskenning]]ar um að mótmælin hefðu í raun ekki verið sjálfsprottin heldur skipulögð af Vinstri grænum (sem voru í stjórnarandstöðu) og hafi lyktað með eins konar [[valdarán]]i.<ref>{{cite web|url=https://www.althingi.is/altext/140/03/r29141646.sgml|author=Vigdís Hauksdóttir|title=Ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur stjórnlagaráðs að frumvarpi til stjórnarskipunarlaga|date=29.3.2012|website=Alþingi.is}}</ref><ref>{{cite web|url=https://andriki.is/2010/10/07/fimmtudagur-7-oktober-2010/|title=Fimmtudagur 7. október 2010|date=7.10.2010|website=Andríki}}</ref><ref>{{cite web|url=https://kjarninn.is/skodun/2018-09-18-rytingsstunga-nasistanna-yfirfaerd-island-ii/|author=Þorvaldur Logason|title=Rýtingsstunga nasistanna yfirfærð á Ísland II|date=20.9.2018|website=Kjarninn}}</ref> <gallery> Image:W15 Police 1445.JPG|Mótmælendur slá á fötur upp við lögreglumenn sem standa þétt upp við Alþingishúsið. Image:W15 Protesters 1231.JPG|Reykur vegna blysa og reyksprengja yfir Austurvelli. Image:W15 Protesters 1253.JPG|Lögregla ræðir við mótmælendur. Image:W15 Protesters 1807.JPG|Fólk safnast við bálköstinn um kvöldið. </gallery> === Mótmæli við Stjórnarráðið og Alþingishúsið, 21. janúar 2009 === Daginn eftir þingsetningu mættu mótmælendur á Austurvöll klukkan eitt. Jarðarför átti að vera í Dómkirkjunni klukkan 3 og mótmælendur fluttu sig því að Stjórnarráðinu þar sem mótmælin héldu áfram. Stór hópur lögreglumanna í óeirðabúnaði þurfti að aðstoða ráðherra við að komast þaðan. Mótmælendur veittust að forsætisráðherra, Geir Haarde, þegar hann steig út í ráðherrabílinn og [[Hallgrímur Helgason]] rithöfundur barði með báðum hnefum á húddið á bílnum þegar hann ók frá Stjórnarráðinu í gegnum mannþröngina um klukkan tvö.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22350/|title=Erlendir fjölmiðlar fjalla um atvikið við stjórnarráðið|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref><ref>{{cite web|url=http://news.bbc.co.uk/2/hi/europe/7843412.stm |title=Protesters hit Icelandic PM's car|date=21.1.2009|website=BBC NEWS}}</ref> Eftir það héldu mótmælin áfram nokkra stund en færðust svo aftur inn á Austurvöll. Þar var þögn meðan á jarðarförinni stóð. Dómkirkjuprestur hafði beðið mótmælendur um að hafa hljótt við kirkjuna.<ref>{{tímarit.is|5245874|Aðsúgur gerður að ráðherra|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=22.1.2009|blaðsíða=14}}</ref> Mótmælin héldu svo áfram eftir 4. Lögreglan sló skjaldborg um Alþingishúsið líkt og daginn áður og varð fyrir eggjakasti. Innan dyra hafði boðaður þingfundur hins vegar verið felldur niður. Mótmælendur reyndu að kveikja bál á nokkrum stöðum á Austurvelli en þau voru slökkt jafnharðan.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22337/|title=Myndskeið: Mótmæla aftur í dag|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Klukkan 8 um kvöldið hófst fundur Samfylkingarfélagsins í Reykjavík í [[Þjóðleikhúsið|Þjóðleikhúskjallaranum]]. Þangað hélt stór hópur mótmælenda og kveikt var bál utan við innganginn. Á fundinum ályktaði félagið að slíta bæri stjórnarsamstarfinu við Sjálfstæðisflokkinn.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/21/samthykktu_alyktun_um_stjornarslit/|title=Samþykktu ályktun um stjórnarslit|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Eftir að fundinum lauk héldu mótmælendur aftur á Austurvöll þar sem lögregla varð fyrir grjótkasti og beitti piparúða til að dreifa mannfjöldanum. Piparúðinn kláraðist um miðnætti og tók lögreglan þá til þess bragðs að sprengja [[táragas]]sprengjur í fyrsta sinn frá 1949.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/22/taragasi_beitt_a_austurvelli/|date=22. janúar, 2009|title=Táragasi beitt á Austurvelli|website=Mbl.is}}</ref> Ein örsaga frá þessu kvöldi sem er höfð eftir í bókinni ''Hrunið'' eftir [[Guðni Th. Jóhannesson|Guðna Th. Jóhannesson]] er að svissneski listaverkasafnarinn [[Francesca Thyssen-Bornemisza]] hafi haldið kvöldverðarboð fyrir íslenska myndlistarmenn á veitingastaðnum Við Tjörnina og lyktin af táragasinu borist gestum sem stóðu og drukku kampavín á svölunum.<ref>{{cite journal|author=Benedikt Jóhannesson|year=2009|journal=Skírnir|volume=183|number=2|title=Í skugga hrunsins: Ritdómar|page=519|url=https://timarit.is/gegnir/991008671949706886}}</ref> Thyssen-Bornemisza var áberandi bakhjarl íslenskrar myndlistar á þessum tíma og árin eftir hrun. Eftir að táragasinu var beitt færðu mótmælendur sig aftur að Stjórnarráðinu þar sem hópur lögreglumanna stóð fyrir framan húsið og varð fyrir töluverðu grjótkasti. Um klukkan 2 gerðist það hins vegar að hópur mótmælenda tók sér stöðu framan við lögreglumennina til að verja þá fyrir grjótkastinu og hvetja fólk til að hætta því. Eftir það róuðust mótmælin.<ref name=":2" />{{rp|120}} Næstu daga var kallað eftir því að mótmælendur sýndu andstöðu við ofbeldi með því að auðkenna sig með appelsínugulum lit (sem var vísun í [[Appelsínugula byltingin|appelsínugulu byltinguna]] í Úkraínu 2004-5).<ref>{{tímarit.is|5245941|Mótmæla ofbeldi|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=23.1.2009|blaðsíða=17}}</ref> Sjö lögreglumenn slösuðust í mótmælunum, aðallega út af grjótkasti.<ref name=":2" />{{rp|120}} <gallery> Image:W15a Protesters 1897.JPG|Mótmæli við Stjórnarráðið. Image:W15a Protesters 1919.JPG|Mótmælaskilti við Stjórnarráðið. Image:W15a Protesters 1943.JPG|Hópur mótmælenda við Stjórnarráðið. Image:W15b Protesters 2269.JPG|Lögreglumenn mynda skjaldborg við Alþingishúsið. </gallery> === Mótmæli við Alþingishúsið, 22. janúar 2009 === [[Mynd:W15c Protesters 2580.JPG|thumb|Mótmælendur slá á trommur.]] Á fimmtudeginum var mótmælt sem fyrr og trommur barðar, en mótmælin voru mun friðsamlegri en dagana tvo þar á undan. Áætlað var að 400-500 manns hefðu mætt á Austurvöll. Sumir mótmælendur færðu lögreglumönnum blóm. Ýmis samtök sem höfðu tekið þátt í mótmælunum sendu frá sér yfirlýsingar þar sem ofbeldi gegn lögreglu var fordæmt. Raddir fólksins og ýmsir aðrir hópar boðuðu hlé á mótmælum föstudags- og laugardagskvöld þar sem áfengi og mótmæli færu ekki saman.<ref>{{tímarit.is|5245940|Söngur og rósir á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=23.1.2009|blaðsíða=17}}</ref> Margir mótmælendur auðkenndu sig með appelsínugulum borðum og tóku sér sumir stöðu með lögreglu við þinghúsið. Seinna um kvöldið var lögreglumönnum í óeirðabúnaði skipt út fyrir lögreglumenn í hefðbundnum einkennisbúningi.<ref name=":2" />{{rp|128}} Mótmælin stóðu engu að síður fram yfir 11 um kvöldið. <blockquote>Þrátt fyrir meiðsl á fólki, beinbrotna mótmælendur eftir barsmíðar lögreglu, þrátt fyrir að táragasi hafi verið beitt til að sundra mótmælendum og lögreglumaður dvalið á sjúkrahúsi í skammtímalegu eftir miðvikudaginn létu mótmælendur ekki bilbug á sér finna og mættu aftur í gær, fimmtudaginn 22. janúar, til aðgerða á Austurvelli. Lögreglan virðist spila ''good cop-bad cop'' að hætti bíómynda: nú var Geir Jón á svæðinu og fór þá allt friðsamlega fram. Grímuklæddir og grímulausir höfðu hátt saman, í ró og spekt. Mótmælendur færðu lögreglumönnum blóm og heitt kakó. Einn og einn var tekinn af lögreglu, en það var að mestu gert ofstopalaust. - Nei.<ref>{{cite web|url=http://this.is/nei/?p=3221|website=Nei.|date=23. janúar 2009|title=''Good cop''-dagur á Austurvelli|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090130152753/http://this.is/nei/?p=3221|archive-date=30.1.2009|url-status=dead}}</ref></blockquote> === Sextándi mótmælafundur, 24. janúar 2009 === Sextándi laugardagsfundurinn fór fram 24. janúar klukkan 3 á vegum Radda fólksins. Ræðumenn voru [[Magnús Björn Ólafsson]] blaðamaður, [[Hildur Helga Sigurðardóttir]] blaðamaður, Jakobína Ingunn Ólafsdóttir stjórnsýslufræðingur og [[Guðmundur Andri Thorsson]] rithöfundur. Um það bil 6000 manns tóku þátt í mótmælunum.<ref>{{cite web|url=http://www.ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item247637/|title=Allt að 6000 á Austurvelli í dag|date=24.1.2009|website=RÚV|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090206120317/http://www.ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item247637/|archive-date=6.2.2009}}</ref> Samkvæmt dagbók lögreglu fóru mótmælin vel fram og mun jákvæðari andi en dagana á undan. Margir auðkenndu sig með appelsínugulum lit til að sýna andstöðu við ofbeldi. Aðgerðum lögreglu lauk fyrir 7.<ref name=":2" />{{rp|142}} <gallery> Image:W16 Drummers 02618.JPG|Trommað við Alþingishúsið. Image:W16 Thorvaldur performs 02631.JPG|[[Þorvaldur Þorvaldsson]] trésmiður syngur. Image:W16 Speaker Magnus Björn Olafsson 2682.JPG|Magnús Björn Ólafsson með appelsínugulan borða. Image:W16 Protesters 2687.JPG|Mótmælaskilti í líki umferðarskiltis. Image:W16 Protester 2729.JPG|Mótmælendur á Austurvelli. Appelsínugulur litur er áberandi. </gallery> === Stjórnarslit, 26. janúar 2009 === Föstudaginn 23. janúar hafði Geir H. Haarde, forsætisráðherra, boðað til blaðamannafundar í Valhöll þar sem hann sagði frá því að hann hefði greinst með [[krabbamein]] og hygðist segja af sér formennsku í flokknum.<ref>{{tímarit.is|5246178|Aðdragandi sögulegra slita|blað=Morgunblaðið|höfundur=Una Sighvatsdóttir|útgáfudagsetning=27.1.2009|blaðsíða=15}}</ref> Samfylkingin brást við því með tilboði um [[þjóðstjórn]] undir forsæti [[Jóhanna Sigurðardóttir|Jóhönnu Sigurðardóttur]], þáverandi félagsmálaráðherra. Þetta þótti Sjálfstæðismönnum óaðgengilegt skilyrði og töluðu um ístöðuleysi samstarfsflokksins eftir brotthvarf formannsins, [[Ingibjörg Sólrún Gísladóttir|Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur]], sem greindist með krabbamein í höfði í september 2008.<ref>{{cite web|url=http://mbl.is/mm/frettir/sjonvarp/22438/|title=Ásaka hvert annað um hroka|date=26.1.2009|website=Mbl.is}}</ref><ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/kosning/2009/01/26/sett_fram_til_ad_knyja_fram_stjornarslit/|title=Sett fram til að knýja fram stjórnarslit|date=26.1.2009|website=Mbl.is}}</ref><ref>{{tímarit.is|4020086|Deila um ástæður slitanna|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=27.1.2009|blaðsíða=8}}</ref> Sunnudaginn 25. janúar, tilkynnti þáverandi viðskiptaráðherra, [[Björgvin G. Sigurðsson]], um afsögn sína. Sama dag var tilkynnt að þáverandi forstjóri fjármálaeftirlitsins [[Jónas Fr. Jónsson]] og stjórn þess myndu segja af sér. Með þessu kvaðst Björgvin vera að axla pólitíska ábyrgð sem viðskiptaráðherra á [[Bankahrunið á Íslandi|bankahruninu]]. Mánudaginn 26. janúar sagði [[Jón Sigurðsson (f. 1941)|Jón Sigurðsson]] sig úr bankaráði Seðlabankans.<ref>{{tímarit.is|5246178|Sagði sig úr bankaráði Seðlabanka Íslands|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=27.1.2009|blaðsíða=14}}</ref> Mánudaginn 26. janúar 2009, funduðu Geir H. Haarde og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir í Alþingishúsinu. Á þeim fundi var ákveðið að slíta ríkisstjórnarsamstarfi flokkanna. Að fundi loknum gekk Geir H. Haarde á fund forseta Íslands, [[Ólafur Ragnar Grímsson|Ólafs Ragnars Grímssonar]], á [[Bessastaðir|Bessastöðum]] og baðst lausnar fyrir hönd ráðuneytis síns og ríkisstjórnarinnar.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/kosning/2009/01/26/geir_til_bessastada_klukkan_16/|title=Geir til Bessastaða klukkan 16|date=26.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Lítill hópur mótmælenda fagnaði stjórnarslitunum með trommuslætti á Austurvelli. Nokkru áður var farið að nota heitið „búsáhaldabyltingin“ um mótmælin dagana á undan og eftir stjórnarslitin festist sú orðanotkun í sessi. Dagana á eftir var mynduð [[Fyrsta ráðuneyti Jóhönnu Sigurðardóttur|minnihlutastjórn undir forsæti Jóhönnu Sigurðardóttur]] með þátttöku [[Vinstri græn]]na. [[Framsóknarflokkurinn]] féllst á að verja stjórnina falli með því skilyrði að boðað yrði til kosninga um vorið. [[Alþingiskosningar 2009]] voru svo haldnar í apríl. Eitt nýtt framboð, [[Borgarahreyfingin]], spratt beinlínis upp úr mótmælunum á Austurvelli og fékk fjóra þingmenn í kosningunum.<ref>{{tímarit.is|5249027|Borgarahreyfingin - þjóðin á þing|blað=Morgunblaðið|höfundur=Þór Saari|útgáfudagsetning=17.3.2009|blaðsíða=19}}</ref> <gallery> Image:W16a Protester 02999.JPG|Mótmælandi á Austurvelli. Image:W16a Bessastadir 03017.JPG|Sjónvarpsfólk bíður komu forsætisráðherra til Bessastaða. Image:W26a Geir H. Haarde arrives 03030.JPG|Geir H. Haarde kemur til Bessastaða. Image:W16a Resignation 3041.JPG|Geir H. Haarde tilkynnir fjölmiðlum afsögn sína. </gallery> === Sautjándi mótmælafundur, 31. janúar 2009 === Sautjándi laugardagsfundur Radda fólksins var haldinn 31. janúar og kynntur sem „sigurhátíð“.<ref>{{tímarit.is|5246507|Sautjándi mótmælafundurinn|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=2.2.2009|blaðsíða=7}}</ref> Um 2000 manns mættu á fundinn. Þjóðkórinn söng ættjarðarlög. Ræðumenn voru Viðar Hreinsson bókmenntafræðingur, [[Katrín Snæhólm Baldursdóttir]] myndlistarkona og Viðar Þorsteinsson heimspekingur. Um kvöldið voru tónleikar á skemmtistaðnum NASA við Austurvöll undir yfirskriftinni „Búsáhaldaboogie“. Þar komu fram [[Mug­i­son]], [[Sudd­en We­ather Change]], [[Reykja­vík (hljómsveit)|Reykjavík]], [[XXX Rottweilerhundar]] og [[Jeff Who]].<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/folk/frettir/2009/01/31/sigurhatid_radda_folksins_a_austurvelli/|title=Sigurhátíð Radda fólksins á Austurvelli|date=31.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> <gallery> Image:W17 Chorus of the Nation 3322.JPG|Þjóðkórinn. Image:W17 Katrin Snæholm Baldursdottir speaker 3389.JPG|Katrín Snæhólm Baldursdóttir. Image:W17 Protesters 3402.JPG|Hörður Torfason í hópi mótmælenda. </gallery> === Fleiri mótmælafundir í kjölfar Bankahrunsins === Næstu mánuði héldu laugardagsfundir áfram á vegum Radda fólksins, þótt mun færri mættu á flesta þeirra en áður. Krafa mótmælenda var að stjórn Seðlabanka Íslands myndi víkja.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/02/07/thyskir_sparifjareigendur_i_hopi_motmaelenda/|title=Þýskir sparifjáreigendur í hópi mótmælenda|date=7.2.2009|website=Mbl.is}}</ref> Þetta breyttist þegar fyrstu samningarnir vegna [[Icesave]]-reikninganna litu dagsins ljós, en fjölmenn mótmæli vegna þeirra voru sumarið 2009, meðal annars á vegum aðgerðahópsins [[InDefence]].<ref>{{tímarit.is|5260731|„Hvar er forsetinn með öll sín sambönd?“|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=14.8.2009|blaðsíða=2|höfundur=Sigurður Bogi Ævarsson}}</ref> Alls urðu laugardagsfundir Radda fólksins fleiri en 30.<ref>{{cite web|url=https://www.visir.is/g/2009495068878/raddir-folksins-a-austurvelli-i-dag|title=Raddir fólksins á Austurvelli í dag|date=20.6.2009|website=Vísir.is}}</ref> Allt árið 2010 var mótmælt vegna uppgjörs [[húsnæðislán]]a og [[gengislán]]a almennings. Þessi mótmæli náðu hámarki 4. október 2010 þegar allt að 7.000 mættu á Austurvöll,<ref name=":2" />{{rp|233}} bál voru kveikt og flugeldar sprengdir.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2010/10/04/metfjoldi_a_austurvelli/|title=Metfjöldi á Austurvelli|author=Baldur Arnarsson|date=4.10.2010|website=Mbl.is}}</ref> == Mótmælendur == [[Mynd:Image:W06 Protesters 08446.JPG|Mannfjöldinn á Austurvelli|thumb|right|Mannfjöldi á Austurvelli 15. nóvember 2008 þegar talið var að 6.000 manns hefðu mætt til að mótmæla.]] Samkvæmt íslensku kosningarannsókninni sem er gerð á landsvísu eftir hverjar kosningar, sögðust 17% svarenda hafa tekið þátt í mótmælum í kjölfar Bankahrunsins og 70% sögðust hafa verið hlynnt mótmælunum.<ref>{{cite conference|title=Búsáhaldabyltingin: Pólitískt jafnræði og þátttaka almennings í mótmælum|author=Eva Heiða Önnudóttir|conference=Þjóðarspegillinn|year=2011|page=39|url=https://skemman.is/handle/1946/10251}}</ref> Rannsóknin sýndi að ekki var mikill munur á þeim sem tóku þátt og þeim sem ekki tóku þátt hvað varðar menntun og tekjur, en hvatar á borð við áhuga á stjórnmálum, að telja sig vinstra megin við miðju í stjórnmálum og að telja mikla hagsmuni vera í húfi, voru lykilástæður þátttöku. Önnur rannsókn sem var gerð á handahófskenndu 609 manna úrtaki á höfuðborgarsvæðinu sýndi að 25% eða fjórðungur íbúa tók þátt í einhverjum mótmælum á Austurvelli í janúar 2009. Mótmælin urðu vettvangur til þess að afla sér upplýsinga um Bankahrunið, efnahagsleg óvissa var áberandi og landsmenn vildu frekari skýringar.<ref name="konnun" /><ref>{{cite journal|title=Economic Crisis and Popular Protest in Iceland, January 2009: The Role of Perceived Economic Loss and Political Attitudes in Protest Participation and Support|author=Jón Gunnar Bernburg|journal=Mobilization: An International Quarterly|year=2015|volume=20|number=2|pages=231–252|doi=10.17813/1086-671X-20-2-231}}</ref> Niðurstöður sýndu að fólk sem var óánægt með lýðræðið og taldi vera spillingu í stjórnmálum, sérstaklega vinstrisinnað fólk, var mun líklegra til að mæta og taka þátt í mótmælunum.<ref name="konnun">{{cite conference|title=Hverjir tóku þátt í Búsáhaldabyltingunni?|author=Jón Gunnar Bernburg, Berglind Hólm Ragnarsdóttir, Sigrún Ólafsdóttir|conference=Þjóðarspegillinn|year=2010|url=https://skemman.is/handle/1946/6856}}</ref> Þau sem að höfðu neikvæðar væntingar um framtíðarstöðu sína og lífskjör voru 15 sinnum líklegri til að sækja mótmælin reglulega, burtséð frá því hver þáverandi lífskjör þeirra voru. Þeir landsmenn sem skilgreindu sig lengst til [[Vinstristefna|vinstri]] voru 50 sinnum líklegri til þess að mæta ítrekað á mótmælin en þeir sem skilgreindu sig lengst til [[Hægristefna|hægri]]. Vantraust á stjórnmálakerfinu hafði líka áhrif; fólk sem bar lítið traust til stjórnmálakerfisins var 6 sinnum líklegra til að mæta á mótmælin. Fólk sem taldi að það væru ójöfn tækifæri í landinu vegna spillingar var miklu líklegra til þess að taka ítrekað þátt í mótmælunum á Austurvelli. Ef hámarks- og lágmarksgildi í mælingunni eru skoðuð, voru þau sem mældust hæst 150 sinnum líklegri til þess að mæta ítrekað en þau sem mældust lægst.<ref name="konnun" /> === Mótmælendahópar, samtök og hreyfingar === [[Mynd:W15 090120-DSC01585.JPG|thumb|Trommusláttur við Alþingishúsið 20. janúar 2009 með Sigurð Harðarson úr Andspyrnu fremstan í flokki. Mótmælaskilti frá Neyðarstjórn kvenna eru áberandi.]] Í kjölfar efnahagshrunsins urðu til hópar fólks sem hafði áhyggjur af ástandinu og vildu leggja sitt af mörkum til að freista þess að hafa áhrif. Búsáhaldabyltingin, efnahagskreppan og viðbrögð hinna ýmsu ríkisstjórna við henni, höfðu þau áhrif að fjöldi nýrra grasrótarhreyfinga og stjórnmálaflokka varð til næstu ár á eftir. * [[Raddir fólksins]] voru samtök sem vildu ná saman fólki til þess að mótmæla á friðsaman hátt. Samtökin, með [[Hörður Torfason|Hörð Torfason]] í broddi fylkingar, héldu vikuleg mótmæli á Austurvelli frá 11.október til og með 27.júní 2009 auk annarra funda þar sem fjöldi ólíkra ræðumanna kom fram. * [[Mótmælasamtökin Nýir tímar]] var undir forystu [[Kolbrún Baldvinsdóttir|Kolbrúnar Baldvinsdóttur]] og stóð að fyrstu mótmælunum ásamt Röddum fólksins, og fyrsta „þjóðfundinum“ á Arnarhóli 1. desember, ásamt [[Borgarahreyfingin|Borgarahreyfingunni]]. * [[Neyðarstjórn kvenna]] var femínískur aðgerðahópur sem var stofnaður í október 2008. Þær stóðu fyrir ýmsum aðgerðum sem voru áberandi í mótmælunum á Austurvelli. * [[Andspyrna (hreyfing)|Andspyrna]] var hreyfing anarkista stofnuð af Sigurði Harðarsyni seint á 10. áratugnum. Hreyfingin stóð fyrir fjölbreyttum aðgerðum auk virkrar þátttöku í mótmælunum á Austurvelli. * [[Borgarahreyfingin]] - þjóðin á þing var upphaflega regnhlífarsamtök ýmissa hópa sem höfðu tekið þátt í mótmælunum. Árið 2009 var stofnaður stjórnmálaflokkur með sama nafni upp úr hreyfingunni. Merki flokksins var appelsínugul slaufa, sem var vísun í tákn andstöðu við ofbeldi í mótmælunum í desember það ár. * [[InDefence]] voru samtök sem stofnuð voru í kjölfar þess að [[ríkisstjórn Bretlands]] kyrrsetti eignir [[Landsbankinn|Landsbankans]] í Bretlandi til að tryggja innistæður breskra sparifjáreigenda 8. október 2008. Samtökin höfðu sig mest í frammi í mótmælum vegna [[Icesave]]-samninganna sumarið 2009. * [[Hagsmunasamtök heimilanna]] voru stofnuð 15.janúar 2009. Markmið þeirra var að taka á brýnum fjárhagsvanda heimilanna sem skapaðist í kjölfar efnahagshrunsins og að forða heimilunum í landinu frá ósanngjarnri eignaupptöku, óbærilegum skuldaklyfjum og upplausn. Samtökin voru áberandi í mótmælum gegn lögum um uppgjör lána árið 2010. == Aðgerðir lögreglu == [[Image:W15a Protesters 1894.JPG|thumb|Lögreglumenn í óeirðabúningum við Stjórnarráðið 21. janúar 2009.]] Lögreglan á Íslandi fékk sérhannaðan [[óeirðalögregla|óeirðabúnað]] árið 2002 í tengslum við NATO-fund á Íslandi þar sem var búist við mótmælum. Verklagsreglur um [[mannfjöldastjórnun]] voru gefnar út í apríl 2002. Ekki reyndist þörf á þeim viðbúnaði, en lögreglan ákvað að viðhalda þeirri þjálfun sem fram hafði farið og halda áfram að verða sér úti um nauðsynlegan búnað. Íslenska lögreglan þurfi lítið að beita sér vegna mótmæla fyrr en árið 2005 þegar vörubílstjórar mótmæltu olíugjöldum og sköttum. Í mars 2008 brutust aftur út [[mótmæli vörubílstjóra á Íslandi 2008|mótmæli vörubílstjóra]] þar sem óeirðabúnaður var notaður, meðal annars [[piparúði]]. Þegar bankakerfið á Íslandi hrundi var búist við því að almenningur myndi gera áhlaup á bankana og að mögulega gætu brotist út [[óeirðir]]. [[Stefán Eiríksson]] lögreglustjóri lögreglu höfuðborgarsvæðisins (LRH) kallaði saman yfirlögregluþjóna og aðstoðarlögreglustjóra sunnudaginn eftir Bankahrunið. Þar ræddu þeir meðal annars um það sem gæti komið upp; til dæmis viðbrögð almennings ef [[greiðslukort]]afyrirtæki lokuðu og mögulega seðlaþurrð hjá bönkunum. Yfirstjórn LRH ákvað að lögreglan reyndi í lengstu lög að forðast valdbeitingu við störf sín við að halda aftur af mótmælendum, heldur reyna að ræða frekar við skipuleggjendur mótmælanna. Handtökur yrðu ekki framkvæmdar nema ómögulegt væri að koma ró á mannskapinn og þá ef líkamlegu ofbeldi væri beitt gegn lögreglumönnum eða öðrum.<ref name=":2" /> === Skýrsla um aðgerðir lögreglu í mótmælunum === [[Geir Jón Þórisson]] skrifaði árið 2012 skýrsluna „Samantekt á skipulagi lögreglu við mótmælin 2008-2011“ að beiðni Stefáns Eiríkssonar. Á þessu tímabili var Geir Jón starfandi yfirlögregluþjónn og kom að undirbúningi aðgerða. Skýrslan er ein mikilvægasta heimildin um aðgerðir lögreglu í mótmælunum.<ref name=":2" /> Skýrslan rekur stefnu og ákvarðanatöku lögreglustjóra höfuðborgasvæðisins sem og samantekt á einstaka mótmælum. Í lok skýrslunnar koma svo tölfræðiupplýsingar sem sýna meðal annars fjölda lögreglumanna sem tóku þátt í starfi á vettvangi mótmælanna. Skýrslan byggist aðallega á gögnum og skráningum úr dagbók lögreglu fyrir hvern dag sem mótmæli voru. Farið var yfir umfjöllun fjölmiðla og þannig aflað upplýsinga um gagnrýni á lögregluna.<ref name=":2" /> Varðandi skipulagið kom fram að lögreglumönnum var raðað í átta manna flokka undir stjórn flokkstjóra. Fjöldi aðgerðahópa tók mið af áætluðum fjölda mótmælenda og því hvort menn töldu að átök myndu brjótast út. Fram kemur í skýrslunni að notast hafi verið við aðferðafræði mannfjöldastjórnunar. Því hafi einstaklingsframtak lögreglumanna ekki verið fyrir hendi og auðveldara að tryggja öguð og markviss vinnubrögð. Í skýrslunni kemur vel fram það mikla álag sem var á lögreglumönnum vegna mótmælanna. Þá kom líka fram að lögregla var stundum of fáliðuð og vanmat umfang væntanlegra mótmæla, til dæmis á gamlársdag 2008. Helsta tölfræði sem kom fram í skýrslunni var eftirfarandi: * Fjöldi aðgerða lögreglu vegna mótmæla sem er lýst í skýrslunni voru 138. * Samtals störfuðu 4.714 lögreglumenn í öllum mótmælunum, margir komu við sögu oftar en einu sinni. * Ætla má að heildartímafjöldi sem lögregla var við störf tengdum mótmælum hafi verið um 26.656,5 klst. * Áætlaður kostnaður LRH vegna mótmæla á fyrrgreindu tímabili er 65-70 milljónir króna. Einn mótmælenda sem nefndur er í skýrslunni, [[Eva Hauksdóttir]], óskaði eftir að fá aðgang að henni. Eftir nokkra rekistefnu kvað úrskurðarnefnd upplýsingamála upp úr með að skýrslan skyldi afhent.<ref>{{cite web|url=http://www.unu.is/urskurdir/nr/8292|title=541/2014. Úrskurður frá 8. október 2014|vefsíða=Stjórnarráð Íslands}}</ref><ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2014/10/19/eva_hauks_faer_adgang_ad_skyrslu_geirs_jons/|title=Eva Hauks fær aðgang að skýrslu Geirs Jóns|date=19.10.2014|website=Mbl.is}}</ref> Skýrslan var afhent fjölmiðlum 24. október 2014. Ein­tökin voru síðar inn­kölluð eftir að í ljós kom að hægt var að sjá afmáðan text­a. Skýrslan inniheldur viðkvæmar persónuupplýsingar um 75 einstaklinga þar sem er greint frá fjölskylduhögum, geðrænum vandamálum og stjórnmálaskoðunum. [[Persónuvernd]] óskaði í kjölfarið eftir skýringum. Í svari lögreglu kom fram að starfsmenn sem sáu um að afmá texta höfðu aðeins „almenna tölvukunnáttu“. Alls kvörtuðu fimm til Persónuverndar vegna birtingar skýrslunnar<ref>{{cite web |url=https://www.personuvernd.is/efst-a-baugi/urskurdir-og-alit/2014/greinar/nr/1873 |title=Geymd eintak |access-date=2017-03-09 |archive-date=2014-11-06 |archive-url=https://web.archive.org/web/20141106094059/http://www.personuvernd.is/efst-a-baugi/urskurdir-og-alit/2014/greinar/nr/1873 |url-status=dead }}</ref><ref>{{cite web|url=http://stundin.is/frett/geir-jon-braut-log-vid-gerd-busahaldaskyrslunnar/|title=Lögreglustjórar brutu gegn mótmælendum|author=Áslaug Karen Jóhannsdóttir|date=4.3.2015|website=Stundin}}</ref> og einn aðili kærði Geir Jón Þórisson vegna ummæla í henni.<ref>{{cite web|url=https://www.visir.is/g/2014141039872/f/f/skodanir|date=30.10.2014|title=Skýrsla Geirs Jóns: "Sýnir að lögreglan stundar forvirkar rannsóknaraðgerðir“|author=Hjörtur Hjartarson|website=Vísir.is}}</ref> == Eftirmæli == Búsáhaldabyltingin hefur þótt umdeilt viðfangsefni. Fræðimenn hafa ólíkar skoðanir, deilt um mikilvægi hennar, arfleið og afleiðingar. Hún hefur einnig verið bitbein í pólítískri umræðu á ýmsum vettvangi. === Opinber umræða === * Í maí 2012 gerð [[Árni Johnsen]] lítið úr Búsáhaldabyltingunni og sagði "Hér varð engin Búsáhaldabylting" í umræðu á Alþingi um þjóðaratkvæðagreiðslu um nýja stjórnaskrá.<ref>http://www.althingi.is/altext/140/05/r18110741.sgml</ref> * [[Egill Helgason]] bloggaði í október 2012 um Reykjavíkurbréf [[Morgunblaðið|Morgunblaðsins]] þar sem lítið var gert úr búsáhaldabyltingunni og aðdranda hennar. Hann var afar ósáttur eftir lestur bréfsins þar sem hann vildi meina að þau væri tilraun til þess að endurskrifa söguna.<ref>{{cite web |url=http://eyjan.pressan.is/silfuregils/2012/10/07/ad-endurskrifa-soguna/ |title=Geymd eintak |access-date=2017-03-18 |archive-date=2017-09-02 |archive-url=https://web.archive.org/web/20170902221640/http://eyjan.pressan.is/silfuregils/2012/10/07/ad-endurskrifa-soguna/ |url-status=dead }}</ref> * [[Una Sighvatsdóttir]] fréttamaður skrifaði grein í október 2009 á [[mbl.is]] sem bar heitið „Búsáhaldabylting í andarstlitrunum“ þar sem hún sagði frá byltingunni og stiklaði á stóru um helstu vendipunkta í atburðarrásinni sem átti sér fyrri hluta árs 2009.<ref>http://www.mbl.is/greinasafn/grein/1302856/</ref> === Bækur === Skrifaðar hafa verið þó nokkrar bækur sem fjalla um búsáhaldabyltinguna. Bækurnar eru að mörgu leiti ólíkar og fjalla um hinar ýmsu hliðar byltingarinnar þrátt fyrir að þær fjalli í grunninn um sama efni. * ''Búsáhaldabyltingin – sjálfsprottin eða skipulögð?'' kom út árið 2013 og er höfundur hennar [[Stefán Gunnar Sveinsson]] sagnfræðingur og blaðamaður. Höfundur reynir að skýra hvernig mótmælin komu til. Bókin er byggð á skýrslum og og viðtölum fremur en fræðilegum kenningum. Að lokum reynir höfundur að svara spurningunni sem varpað er fram í titli bókarinnar.<ref>http://hrunid.hi.is/sagasidferdi/busahaldabyltingin/</ref> * ''Economic Crisis and Mass Protest – The Pots and Pans Revolution in Iceland'' er bók eftir [[Jón Gunnar Bernburg]], prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands sem kom út 2016. Í bókinni skýrir höfundur frá því hvernig efnahagskreppan leiddi til fjöldamótmæla á árunum 2008 og 2009. Bókina byggir höfundur á þriggja ára rannsóknarvinnu þar sem hann tók viðtöl mótmælendur, skoðaði orðræðu í samfélaginu ásamt því að skoða gögn lögreglu. Þá eru mótmælin sett í samhengi við önnur nýleg fjöldamótmæli sem hafa átt sér stað víða um heim.<ref>https://www.routledge.com/Economic-Crisis-and-Mass-Protest-The-Pots-and-Pans-Revolution-in-Iceland/Bernburg/p/book/9781472425478</ref> * ''Útistöður'' er skrifuð af [[Margrét Tryggvadóttir|Margréti Tryggvadóttir]] bókmenntafræðingi og kom út árið 2014. Í bókinni lýsir hún eigin þáttöku í mótmælunum sem leiddu svo til setu hennar á Alþingi vorið 2009. Í bókinni er atburðarrásin rakin frá bankahruninu eins og höfundur upplifði þann tíma. Bókin er fjölbreytt og tekur á mörgum af hitamálunum í íslenskri pólitík eins og [[Icesave]] og umsókn um aðild Íslands að [[ESB]].<ref>http://hrunid.hi.is/sagasidferdi/utistodur/</ref> === Fræðigreinar === * Ingólfur V. Gíslason rannsakaði mótmælin og gaf í kjölfarið út greinina „Lögreglan og Búsáhaldabyltingin“ sem kom út árið 2014. Í greininn leitar hann skýringa á því hversu friðsamleg mótmælin voru miðað við stærðargráðu þeirra. Hann tók viðtal við 13 lögreglumenn sem stóðu vaktina í mótmælunum.<ref>{{cite journal|author=Ingólfur Gíslason|year=2014|title=Lögreglan og búsáhaldabyltingin|journal=Íslenska þjóðfélagið|volume=5|number=2|pages=5-18|url=https://vefsafn.is/is/20220121170206mp_/https://www.thjodfelagid.is/index.php/Th/article/view/66/53}}</ref> * [[Njörður Sigurjónsson]] gaf út árið 2015 greinina „Hávaði búsáhaldabyltingarinnar“ um aðferðir sem mótmælendur beittu í Búsáhaldabyltingunni. Greinin kom út í ''Ritinu - tímariti Hugvísindastofnunar''.<ref name="havadi" /> === Ýmislegt === Árið 2012 var höggmyndin „Svarta keilan, minnisvarði um borgaralega óhlýðni“ eftir spænska myndlistarmanninn [[Santiago Sierra]], sett upp á Austurvelli, gegnt Alþingishúsinu. Verkið á að minna á mikilvægi [[borgaraleg réttindi|borgaralegra réttinda]],<ref>{{cite web|url=https://safneign.listasafnreykjavikur.is/is/verk/H-153|website=Listasafn Reykjavíkur|title=Svarta keilan, minnisvarði um borgaralega óhlýðni}}</ref> en sumir hafa kosið að túlka það sem eins konar minnisvarða um Búsáhaldabyltinguna.<ref>{{tímarit.is|5777218|Svarta keilan tákn um ofbeldi á helgum stað|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=4.10.2012|blaðsíða=2}}</ref> Margir stjórnmálamenn hafa lýst sig andvíga staðsetningu verksins, meðal annars [[Sturla Böðvarsson]] sem þá var [[forseti Alþingis]] sem taldi það reist Alþingi til háðungar, og [[Bergþór Ólason]] þingmaður Miðflokksins sem taldi það merki um sundrungu.<ref>{{cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2022-06-16-svarta-keilan-er-a-rettum-stad|title=Svarta keilan er á „réttum stað“|date=16.6.2022|author=Björn Malmquist|website=RÚV}}</ref> == Tengt efni == * [[Öskra]] * [[Mótmæli 2009-2010]] == Heimildir == {{reflist}} == Tenglar == * [https://hrunid.hi.is/ Hrunið, þið munið - Ráðstefnuvefur og gagnabanki] * http://www.guardian.co.uk/world/2009/jan/22/iceland-protests-recession * http://news.bbc.co.uk/2/hi/europe/7843327.stm {{Hrunið}} [[Flokkur:Efnahagskreppan á Íslandi 2008–2009]] [[Flokkur:Mótmæli á Íslandi]] {{bots|deny=InternetArchiveBot}} fackjulgz4t9jxukjhau8vgg6fq3nte 1890858 1890857 2024-12-08T15:59:29Z Akigka 183 /* Mótmælendur */ 1890858 wikitext text/x-wiki {{hreingera|uppfæra, málfar, kaflaskipting, myndanotkun o.s.frv.}} [[Mynd:W15_Protesters_1217.JPG|thumb|Mótmælendur berja á dósir og pottlok á mótmælum 20. janúar 2009.]] [[Mynd:Althingi IMF protest.jpg|thumb|right|Mótmæli við Alþingishúsið í nóvember 2008. Búið er að koma fyrir skilti á svölum hússins sem á stendur „Til sölu (kr) $ 2,100.000.000“ og „IMF Selt“.]] '''Mótmælin á Íslandi í kjölfar efnahagskreppunnar 2008''', betur þekkt sem '''Búsáhaldabyltingin''', voru fjölmenn [[mótmæli]], sem hófust í kjölfar [[Bankahrunið á Íslandi|falls íslensku bankanna]] [[haust]]ið [[2008]]. Boðað var til mótmæla í sömu viku og bankarnir féllu. Í kjölfarið á þeim mótmælum var farið að skipuleggja svokallaða ''laugardagsfundi'' á [[Austurvöllur|Austurvelli]], auk annarra funda og aðgerða á meðal almennings. Mótmælin náðu hámarki í janúar 2009 og lyktaði með því að [[Annað ráðuneyti Geirs H. Haarde|ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar]] féll. Búsáhaldabyltingin er kennd við það að margir þátttakendur börðu sleifum á potta, pottlok og dósir til að skapa takt,<ref name="havadi" /> um leið og þeir sungu [[slagorð]] á borð við „vanhæf ríkisstjórn!“. Skilti með slagorðum eins og „Nýtt lýðveldi“, „Vér mótmælum öll“ og „Helvítis fokking fokk“ voru lýsandi fyrir andrúmsloftið á mótmælunum. Kröfur mótmælenda voru skýrar: stjórn [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankans]] og [[Ríkisstjórn Íslands|ríkisstjórnin]] áttu að víkja þar sem þær væru rúnar öllu trausti almennings. Tveir hópar voru áberandi við skipulagningu mótmæla í byrjun: [[Mótmælasamtökin Nýir tímar]] undir forystu [[Kolfinna Baldvinsdóttir|Kolfinnu Baldvinsdóttur]] fjölmiðlakonu og [[Raddir fólksins]] undir forystu [[Hörður Torfason|Harðar Torfasonar]] tónlistarmanns. Áherslur þessara tveggja hópa voru ólíkar þar sem Nýir tímar vildu leggja áherslu á pólitíska þáttinn á meðan Raddir fólksins voru óflokkspólitísk samtök. Þekktustu mótmælafundirnir voru laugardagsfundir Radda fólksins á Austurvelli þar sem fjöldi fólks flutti ávörp, en aðgerðir fóru fram víðar, meðal annars við [[Stjórnarráð Íslands|Stjórnarráðið]], [[Þjóðleikhúsið]] og Lögreglustöðina við Hlemm. Átök mótmælenda og [[óeirðalögregla|óeirðalögreglu]] fóru stigvaxandi eftir því sem leið á mótmælin og náðu hámarki þegar Alþingi kom saman eftir jólafrí 20. janúar 2009. == Atburðarásin == === Neyðarlögin og bankahrunið, 6. október 2008 === {{aðalgrein|Neyðarlögin}} [[Lausafjárkreppan 2007-2008]] olli því að bankar og aðrar fjármálastofnanir víða um heim urðu gjaldþrota. Stærst þessara gjaldþrota var gjaldþrot [[Lehman Brothers]] í september 2008, sem varð til þess að [[millibankalán]] stöðvuðust tímabundið. Það olli aftur greiðsluerfiðleikum íslenskra banka sem voru með stór [[kúlulán]] á gjalddaga og gátu nú ekki endurfjármagnað þau með nýjum lánum. [[Glitnir banki]] var fyrstur íslensku bankanna sem lenti í erfiðleikum og hratt af stað atburðarás sem leiddi til [[Bankahrunið á Íslandi|gjaldþrots allra þriggja stærstu íslensku bankanna]] og setningu [[neyðarlögin|neyðarlaga]] 6. október 2008. Af því tilefni ávarpaði forsætisráðherra, [[Geir H. Haarde]], landsmenn í beinni útsendingu í sjónvarpi og útvarpi: {{tilvitnun2|Á hinum pólitíska vettvangi, jafnt sem annars staðar, er mikilvægt að slíðra sverðin við þessar aðstæður. Miklu skiptir að við sýnum bæði stillingu og yfirvegun þá erfiðu daga sem nú fara í hönd, látum ekki hugfallast og styðjum hvert annað með ráðum og dáð. Á þann hátt, með íslenska bjartsýni, æðruleysi og samstöðu að vopni, munum við standa storminn af okkur. Guð blessi Ísland.|höfundur=Geir H. Haarde (6. október 2008)}} Setning neyðarlaganna og ávarp forsætisráðherra gerðu almenningi á Íslandi ljóst að fjármálakerfið væri að hrynja með [[Efnahagskreppan á Íslandi 2008-2011|alvarlegum afleiðingum]] fyrir íslenskt efnahagslíf. === Samstöðutónleikar á Austurvelli, 8. október 2008 === Tveimur dögum eftir setningu neyðarlaganna, eða þann 8. október 2008, boðaði [[Bubbi Morthens]] til samstöðutónleika á [[Austurvöllur|Austurvelli]] um hádegið undir yfirskriftinni „Krónan er fallin“.<ref>{{tímarit.is|3634868|Bubbi þjappaði saman þjóðinni|blað=24 stundir|útgáfudagsetning=9. október 2008|blaðsíða=30}}</ref><ref>{{tímarit.is|4201399|Ládeyða á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=9.10.2008|blaðsíða=42}}</ref> Um 1000-1500 manns mættu og allt gekk vel fyrir sig.<ref name=":2" /> Mikið var um fjölskyldufólk með börn, og margir að maula á nesti á meðan tónleikunum stóð. Hljómsveitin [[Buff (hljómsveit)|Buff]] lék með Bubba auk þess sem rapparinn [[Poetrix]] kom fram. Bubbi flutti meðal annars nýtt lag sem hann hafði samið kvöldið áður og hét „Ein stór fjölskylda“. Lagið samdi hann fyrir þennan samstöðufund, en það var frumflutt á [[Rás 2]] um morguninn og svo stuttu síðar á [[Bylgjan|Bylgjunni]]. === Fyrstu mótmælin, 10. október 2008 === Fjórum dögum eftir setningu neyðarlaganna, eða föstudaginn 10. október, var boðað til fyrstu mótmælanna á samskiptamiðlinum [[Facebook]] vegna þess ástands sem skapast hefði við fall bankanna. Fólk var hvatt til að mæta á [[Arnarhóll|Arnarhól]] til að krefjast þess að [[Davíð Oddsson]] seðlabankastjóri segði af sér.<ref name=":0">{{cite book|author=Stefán Gunnar Sveinsson|year=2013|title=Búsáhaldabyltingin: Sjálfsprottin eða skipulögð?|location=Reykjavík|publisher=Almenna bókafélagið}}</ref> Samkvæmt frétt [[Reuters]]-fréttastofunnar mættu um 200 manns á mótmælin.<ref name=":0" /> Síðar færðu mótmælendur sig að [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankanum]]. Allt gekk vel fyrir sig á meðan mótmælunum stóð.<ref name=":2">{{cite report|author=Geir Jón Þórisson|date=30. júní 2012|title=Samantekt á skipulagi lögreglu við mótmælin 2008 til 2011|url=https://rafhladan.is/handle/10802/11046|publisher=Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu}}</ref> Nokkrir mótmælendur urðu ósáttir við það þegar einn úr þeirra hópi fór að syngja „[[Internationalinn]]“ (alþjóðlegt baráttulag [[kommúnismi|kommúnista]]). Sumir létu sig hverfa í kjölfarið þar sem þeir töldu mótmælin vera orðin „of rauð“.<ref name=":0" /> Skipuleggjendum var í kjölfarið ráðlagt að hafa meiri fyrirvara á mótmælunum, sleppa „Nallanum“ og kaupa almennilegt [[gjallarhorn]].<ref name=":0" /> === Samstöðufundur á Ingólfstorgi, 17. október 2008 === Þann 17. október 2008 hélt leikarinn [[Karl Ágúst Úlfsson]] samstöðufund á [[Ingólfstorg]]i. Þetta voru ekki mótmæli heldur [[trommuhringur]] til að sýna að þegar hver og einn leggur fram það sem hann hefur fram að færa þá ná allir að spila saman.<ref name="havadi">{{cite journal|author=Njörður Sigurjónsson|year=2015|title=Hávaði búsáhaldabyltingarinnar|journal=Ritið|volume=15|number=3|pages=137-159|url=https://timarit.is/page/6565669?iabr=on}}</ref> Honum fannst þjóðin þurfa mest á því að halda á þessum erfiðu tímum, að finna að við eigum öll hagsmuna að gæta og að allir þyrftu að leggjast á eitt til að komast á réttan kjöl. Karl Ágúst stóð að samstöðufundinum ásamt fyrirtækinu Practical.<ref>{{Tímarit.is|4008901|Trommað í takt|útgáfudagsetning=18. október 2008|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=1}}</ref> === Annar mótmælafundur, 18. október 2008 === Annar mótmælafundurinn var boðaður klukkan 3, laugardaginn 18. október 2008. Þessi fundur var mun betur skipulagður en sá fyrsti og notaðist við hljóðkerfi og lítið færanlegt svið sem [[Reykjavíkurborg]] útvegaði og komið var fyrir við [[Landsímahúsið]] á [[Austurvöllur|Austurvelli]], líkt og á samstöðutónleikum Bubba 10 dögum fyrr. Aðstandendur voru Hörður Torfason, Kolfinna Baldvinsdóttir, [[Dr. Gunni]] og Andri Sigurðsson. Líkt og á fyrsta fundinum var helsta krafan afsögn seðlabankastjóra. Ræðumenn á fundinum voru [[Þráinn Bertelsson]], rithöfundur,<ref>[http://www.youtube.com/watch?v=RB13PYRcVvE YouTube: Ræða Þráins Bertilssonar 18. október, 2008]</ref> [[Þorvaldur Gylfason]], prófessor við Háskóla Íslands,<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2008/10/thg181008.pdf Raddir fólksins: Ræða - Þorvaldur Gylfason 18. október, 2008.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> [[Ragnheiður Gestsdóttir]], rithöfundur, [[Biggi Veira|Birgir Þórarinsson]], tölvunarfræðingur og tónlistarmaður, og Kolfinna Baldvinsdóttir, fjölmiðlakona. <gallery> Image:W02 Hördur Torfason Organizer.JPG|Hörður Torfason Image:W02 Protesters 07933.JPG Image:W02 Protesters Auturvöllur 07942.JPG Image:W02 Collection 07946.JPG Image:W02 Austurvöllur 07957s.JPG </gallery> === Þriðji mótmælafundur, 25. október 2008 === Þriðji mótmælafundurinn var haldinn laugardaginn 25. október 2008. Nokkur fjöldi safnaðist saman á Austurvelli þar sem [[Einar Már Guðmundsson]], rithöfundur, [[Guðmundur Gunnarsson]], formaður Rafiðnaðarsambandsins, og [[Jón Baldvin Hannibalsson]], fyrrverandi ráðherra, héldu ræður. Eftir fundinn var farið í mótmælagöngu að [[Ráðherrabústaðurinn|Ráðherrabústaðnum]] þar sem hrópað var „brennum bankana!“ um leið og fáni [[Landsbankinn|Landsbankans]] var brenndur. === Fjórði mótmælafundur, 1. nóvember 2008 === Fjórði laugardagsfundurinn var haldinn á Austurvelli laugardaginn 1. nóvember 2008. Í þetta sinn var mótmælaganga frá [[Hlemmur|Hlemmi]] yfir á Austurvöll. Fjórir vörubílar óku á undan göngunni og þeyttu flautur. [[Sturla Jónsson]], einn af forystumönnum í [[mótmæli vörubílstjóra á Íslandi 2008|mótmælum vörubílstjóra]] fyrr þetta sama ár, var einn ræðumanna. Aðrir ræðumenn voru Pétur Tyrfingsson sálfræðingur, Lárus Páll Birgisson sjúkraliði, Ernesto Ortiz veitingamaður, Óskar Ástþórsson leikskólakennari og Birgir Þórarinsson tónlistarmaður. Allt fór vel fram og var áætlaður fjöldi 1000-1500 manns.<ref>{{tímarit.is|4009688|Á annað þúsund mótmæltu|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=2.11.2008|blaðsíða=1}}</ref> Dúkka var hengd upp á hliðið í Austurstræti.<ref name=":2" /> === Fimmti mótmælafundur, 8. nóvember 2008 === [[Image:W05 Buags flag 8282.JPG|thumb|Bónusfáninn á Alþingishúsinu.]] Fimmti laugardagsfundurinn var haldinn 8. nóvember 2008. Ræðumenn voru Ragnheiður Gestsdóttir rithöfundur, Sigurbjörg Árnadóttir fyrrverandi fréttamaður RÚV í Finnlandi, Arndís Björnsdóttir kennari og Einar Már Guðmundsson rithöfundur.<ref>[http://www.youtube.com/watch?v=8nKnTc7DV8U YouTube: Ræða - Einar Már Guðmundsson 8. nóvember, 2008.]</ref> Þetta voru fjölmennustu mótmælin til þessa en samkvæmt lögreglu voru á fjórða þúsund manns mætt á Austurvöll þar sem mótmælin höfðu verið boðuð.<ref name=":2" /> Skömmu eftir að mótmælin hófust klifraði mótmælandi ([[Haukur Hilmarsson]]) upp á þak [[Alþingishúsið|Alþingishússins]] og dró [[Bónus (verslun)|Bónus]]fána að húni á fánastöng hússins. Lögreglumenn fóru á bak við húsið til að gæta að honum og nokkur fjöldi mótmælanda safnaðist þar saman í kjölfarið. Þegar fánamaðurinn kom niður reyndi lögregla að handtaka hann, en mótmælendur komu í veg fyrir það og hann slapp. Mótmælin færðust þá aftur inn á Austurvöll þar sem mótmælendur köstuðu skyri og eggjum í Alþingishúsið. Talsverður hiti var í fólki og átti lögreglan á köflum í basli með að halda aftur af mótmælendum.<ref name=":2" /><ref>{{tímarit.is|4010083|Á fjórða þúsund mótmælti|blað=Vísir|útgáfudagsetning=9. nóvember 2008|blaðsíða=4}}</ref> Frásagnir af ástandinu þennan dag voru mismunandi. Daníel Sigurbjörnsson sagði í viðtali í ''[[Morgunblaðið|Morgunblaðinu]]'' 10. nóvember:<blockquote>„Ástandið var mun alvarlegra í portinu en fjölmiðlar hafa sagt frá. Lögreglumenn voru þar í hættu; þeir kallaðir öllum illum nöfnum og margsinnis hótað lífláti [...] Ég fór inn í portið þegar maðurinn birtist uppi á þaki með Bónusfánann. Þegar einn lögreglumaðurinn ætlaði upp stigann gerði maður í portinu sig líklegan til að kippa honum aftur niður og það hefði valdið stórslysi. Mér tókst einhvern veginn að hindra manninn og var kallaður öllum illum nöfnum fyrir vikið og grýttur með eggjum, jógúrt og tómötum. Ástandið var mun alvarlegra en menn gera sér grein fyrir. Mér fannst öryggi mínu ógnað þrátt fyrir að hafa aðeins ætlað að taka þarna nokkrar myndir fyrir sjálfan mig.“<ref name=":4">{{tímarit.is|4203627|Margmenni við mótmæli á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|höfundur=Halldór Armand Ásgeirsson|útgáfudagsetning=10 nóvember 2008|blaðsíða=8}}</ref></blockquote> [[Ingvar Á. Þórisson]] kvikmyndagerðamaður sagði í ''Morgunblaðinu'' sama dag:<blockquote>„Sá sem strengdi upp Bónus-fánann uppskar mikið lof fyrir og í kjölfarið safnaðist fólk saman inni í portinu þar sem stiginn var. Þar voru aðeins þrír lögreglumenn. Maður heyrði seinna meir að það voru einhverjir tuddar þarna tilbúnir í slagsmál við lögregluna en ég held nú að það hafi verið lítil hætta á því að þau yrðu. Ég tel að það sé langt í að hér sjóði eitthvað upp úr.“</blockquote> Hann taldi lögregluna hafa brugðist vel við mótmælunum. „Ég var þarna fremst og fannst lögreglan bregðast hárrétt við. Þeir voru ekki með neinar brynsveitir og létu ekki æsa sig upp í neitt.“<ref name=":4" /> Á þessum mótmælum mætti [[Gunnar Már Pétursson]] myndlistarmaður í fyrsta sinn með skilti sem á stóð slagorðið „Helvítis fokking fokk!“.<ref>{{cite web|url=https://www.flickr.com/photos/johannesgunnar/3013903904/in/album-72157609177016624|author=Jói Gunnar|website=Flickr|title=Helvítis Fokking Fokk!|date=8.11.2008}}</ref> Þetta átti eftir að verða nokkurs konar einkennisslagorð Búsáhaldabyltingarinnar sem lýsti óánægju án þess að setja fram stefnu eða kröfu um breytingar. <gallery> Image:W05 Speaker Ragnheidur Gestsdottir 08323.JPG|Ragnheiður Gestsdóttir. Image:W05 Protesters Austurvöllur 08325.JPG|Mótmælendur með skilti. </gallery> === Sjötti mótmælafundur, 15. nóvember 2008. === Sjötti laugardagsfundurinn var haldinn 15. nóvember 2008. Ræðumenn voru [[Andri Snær Magnason]] rithöfundur,<ref>[http://www.youtube.com/watch?v=8Hm0yr2kmJU YouTube: Ræður: Viðar Þorsteinsson og Andri Snær 15. nóvember, 2008.]</ref> Viðar Þorsteinsson heimspekingur og [[Kristín Helga Gunnarsdóttir]] rithöfundur. [[Lúðrasveit Íslands]] undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum. Taldi lögregla að um 6000 manns hefðu mætt á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|4204103|Vaxandi styrkur mótmæla|útgáfudagsetning=17.11.2008|blaðsíða=4|blað=Morgunblaðið}}</ref> <blockquote>Mikill hiti var í fundarmönnum og ljóst að fólk krefst aðgerða. Þúsundir manna öskruðu já háum rómi þegar Hörður Torfason, tónlistarmaður og skipuleggjandi mótmælanna, spurði fólk hvort það vildi stjórn Seðlabankans burt. Sömu sögu var að segja þegar hann spurði hvort fólk vildi stjórn Fjármálaeftirlitsins, spillingaröflin og ríkisstjórnina burt. Þúsundraddað já kvað við. Rétt eins og fólk krafðist kosninga í vor með háværu já-svari.<ref>{{cite web|url=http://www.dv.is/frettir/2008/11/15/serfraedingur-i-ad-gelda-og-svaefa/|archive-url=https://vefsafn.is/is/20130502181530/http://www.dv.is/frettir/2008/11/15/serfraedingur-i-ad-gelda-og-svaefa/|website=DV.is|date=15. nóvember, 2008|title=Sérfræðingur í að gelda og svæfa|archive-date=2.5.2013}}</ref></blockquote> Eftir fundinn kastaði fólk eggjum, skyri og klósettrúllum í Alþingishúsið. Kveikt var í klósettrúllu á tröppum hússins, en lögreglan slökkti eldinn.<ref>{{tímarit.is|4010468|Kröfðust lýðræðis|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=16.11.2008|blaðsíða=6}}</ref> Um kvöldið voru vel sóttir samstöðutónleikar í [[Laugardalshöll]] þar sem íslenskt tónlistarfólk bauð til ókeypis tónleika. Meðal flytjenda voru [[Stuðmenn]], [[Buff (hljómsveit)|Buff]], [[Ný dönsk]], [[Ragnheiður Gröndal]], [[Lay Low]], [[Sálin hans Jóns míns (hljómsveit)|Sálin hans Jóns míns]], [[Baggalútur]] og [[HAM (hljómsveit)|Ham]].<ref>{{tímarit.is|4204139|Hlýleg stemning á samstöðutónleikum|útgáfudagsetning=17.11.2008|blað=Morgunblaðið|blaðsíða=40}}</ref> <gallery> image:W06 Speaker Vidar Thorsteinsson 08339.JPG|Viðar Þorsteinsson image:W06 Protesters 08361.JPG|Mótmælaskilti Image:W06 Andri Snær Magnason Speaker 08345.JPG|Andri Snær Magnason </gallery> === Sjöundi mótmælafundur, 22. nóvember, 2008. === Sjöundi laugardagsfundurinn var haldinn 22. nóvember 2008. Ræðumenn voru Sindri Viðarsson sagnfræðinemi, [[Katrín Oddsdóttir]] laganemi og [[Gerður Pálmadóttir]], atvinnurekandi í Hollandi. Lúðrasveit Íslands undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum og [[Hjalti Rögnvaldsson]] las baráttuljóð. <blockquote>Katrín sagði meðal annars ríkisstjórnina hafa brotið mannréttindi Íslendinga þegar skrifað var undir lánabeiðni til Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Þá væri það ekki ákvörðun þeirra Ingibjargar Sólrúnar og Geirs Haarde hvort gengið yrði til kosninga, eins og þau hafa sagt ekki tímabært. Hún lauk máli sínu með hrópunum "Góðir Íslendingar, við látum ekki kúga okkur" og uppskar mikinn fögnuð viðstaddra." <ref>{{tímarit.is|4010848|Mótmælendur gerast háværari|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=23. nóvember, 2008|blaðsíða=2}}</ref></blockquote> Eftir fundinn var aðgerðahópurinn [[Neyðarstjórn kvenna]] með gjörning þar sem styttan af Jóni Sigurðssyni var klædd í bleikan kjól.<ref>{{cite web|url=https://www.visir.is/g/2008435809d/jon-sigurdsson-klaeddur-i-kjol|title=Jón Sigurðsson klæddur í kjól|dags=22.11.2008|website=Vísir.is}}</ref> <gallery> Image:W07 Band2.JPG|Lúðrasveit Íslands leikur Image:W07 Hjalti Rögnvaldsson 08679.JPG|Ljóðalestur Hjalti Rögnvaldsson Image:W07 Protesters 8727.JPG|Mótmælendur með skilti sem á stendur „Vér mótmælum öll“ Image:W07 Katrin Oddsdottir speaker 08700.JPG|Katrín Oddsdóttir flytur erindi Image:W07 Protesters 8713.JPG|Mótmælendur </gallery> === Áhlaup á lögreglustöðina, 22. nóvember 2008 === {{aðalgrein|Áhlaupið á lögreglustöðina við Hverfisgötu 22. nóvember 2008}} Föstudaginn 21. nóvember var [[Haukur Hilmarsson]] handtekinn af lögreglunni fyrir að hafa klifrað upp í byggingarkrana í tengslum við mótmæli [[Saving Iceland]] á [[Kárahnúkavirkjun|Kárahnjúkum]] árið 2005. Margir töldu að tilgangur handtökunnar væri sá einn að taka hann úr umferð fyrir mótmælin um helgina.<ref>{{cite web|url=http://this.is/nei/?p=893|title=Lögregla tekur mótmælanda úr umferð|website=Nei.|date=22.11.2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090130162516/http://this.is/nei/?p=893|archive-date=30.1.2009}}</ref> Í ræðu sinni á laugardagsmótmælunum daginn eftir fordæmdi Hörður Torfason handtökuna og hvatti viðstadda til að fylkja liði að lögreglustöðinni á Hverfisgötu þar sem Haukur var í haldi. Milli 500 og eitt þúsund manns söfnuðust saman fyrir utan lögreglustöðina þar sem slagorðin „Út með Hauk! Inn með Geir!“ voru hrópuð. Mannfjöldinn braut sér leið í gegnum útidyr hússins, en var hrakinn frá af lögregluliði í óeirðabúningum sem beitti piparúða. Fimm þurftu að leita sér aðhlynningar á slysavarðstofu og erlendis var fjallað um atburðinn eins og óeirðir. Um klukkan 18:00 bárust þær fréttir að Hauki hefði verið sleppt úr haldi og að óþekktur aðili hefði greitt fyrir hann sektina sem hann var handtekinn fyrir að hafa ekki greitt.<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/skyringar/frettaskyringar/nr/89|author=Ásgeir H. Ingólfsson|title=Grátið eggjarauðutárum|website=Smugan|archive-url=https://vefsafn.is/is/20110106122642/http://www.smugan.is/skyringar/frettaskyringar/nr/89|archive-date=1.1.2011}}</ref><ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/11/22/fanganum_sleppt/|title=Fanganum sleppt|website=mbl.is|date=22.11.2008}}</ref> === Útifundur og borgarafundur, 24. nóvember 2008 === Mánudaginn 24. nóvember stóðu [[BSRB]] og fleiri samtök fyrir útifundi á Ingólfstorgi undir yfirskriftinni „Verjum velferðina“. Þar var borin upp vantrauststillaga á ríkisstjórnina og Alþingi og nokkrir fóru inn á þingpalla. Um 1000 manns voru á torginu og allt gekk vel fyrir sig. Um kvöldið var fjölmennur [[opinn borgarafundur]] í [[Háskólabíó]]i, en þar gekk líka allt vel fyrir sig.<ref name=":2" /> Sýnt var frá fundinum í beinni útsendingu á [[RÚV]]. Á þeim fundi mælti [[Ingibjörg Sólrún Gísladóttir]] hin fleygu orð „Þið eruð ekki þjóðin“ við lítinn fögnuð viðstaddra.<ref>{{tímarit.is|4011594|Góð vika/slæm vika|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=56|útgáfudagsetning=29.11.2008}}</ref> === Áttundi mótmælafundur, 29. nóvember 2008 === Áttundi laugardagsfundurinn var haldinn 29. nóvember 2008. Ræðumenn í þetta sinn voru [[Illugi Jökulsson]] rithöfundur,<ref>{{cite web|url=http://www.dv.is/blogg/tresmidja/2008/11/29/gerum-thad-theirra/|title=Gerum það án þeirra|website=DV.is/blogg: Ræða|author=Illugi Jökulsson|date=29.11.2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20100326161528/http://www.dv.is/blogg/tresmidja/2008/11/29/gerum-thad-theirra/|archive-date=26.3.2010}}</ref> Kristín Tómasdóttir frístundaráðgjafi, og [[Stefán Jónsson (f. 1964)|Stefán Jónsson]] leikstjóri.<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/pistlar/raedur/nr/183|title=Stefán Jónsson á Austurvelli 29. nóvember 2008|author=Stefán Jónsson|date=29.11.2008|archive-date=2008-12-04|archive-url=https://web.archive.org/web/20081204013021/http://smugan.is/pistlar/raedur/nr/183|access-date=2024-11-18|url-status=bot: unknown}}</ref> Á fimmta þúsund manns mættu á fundinn, þrátt fyrir kulda, og góð stemning var í hópnum.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/forsida/2008/11/29/segir_goda_stemningu_a_motmaelafundi/|vefsíða=mbl.is|date=29. nóvember, 2008|title=Segir góða stemningu á mótmælafundi|archive-date=6.10.2017|archive-url=https://vefsafn.is/is/20171006173230/http://www.mbl.is/frettir/forsida/2008/11/29/segir_goda_stemningu_a_motmaelafundi/}}</ref> Þátttakendum bauðst að undirrita „uppsagnarbréf“ handa völdum ráðamönnum.<ref>{{tímarit.is|4011987|Ráðamönnum sagt upp|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=30. nóvember 2008|blaðsíða=1}}</ref> === Mótmæli við Stjórnarráðið og Seðlabankann, 1. desember 2008 === [[Mynd:W08_Protesters_Arnarhóll_9424.JPG|thumb|Mótmælendur á Arnarhóli.]] Mánudaginn 1. desember 2008 (fullveldisdaginn) mætti hópur mótmælanda fyrir utan [[Stjórnarráð Íslands|Stjórnarráðið]]. [[Eva Hauksdóttir]] fór þar fremst í flokki ásamt átta manns. Hélt fólkið á svörtum og rauðum fánum. Eva Hauksdóttir fór með ýmiss konar þulur og særingar ásamt því að hópurinn kastaði kjötstykkjum á Stjórnarráðið og á grasblettinn þar fyrir framan. Eftir um hálfa klukkustund fór hópurinn í átt að [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankanum]]. Eva Hauksdóttir fór með lögreglumanni að afgreiðsluborði bankans og óskaði eftir því að fá að hitta [[Davíð Oddsson]] Seðlabankastjóra. Nokkur hópur af mótmælendum hafði komið sér fyrir í anddyrinu ásamt Evu og var farið að láta ófriðlega. [[Lögregla|Lögreglan]] vísaði fólkinu út. Í framhaldinu fór Eva til fundar við Davíð Oddson. Eftir fundinn kom [[Eva Hauksdóttir|Eva]] út með brúðu í líki Davíðs og framdi þar gjörning sem gekk út á að bera Davíð úr bankanum. Á [[Arnarhóll|Arnarhóli]] höfðu um 1000 manns safnast saman þegar mest var. Þar höfðu [[Borgarahreyfingin]] og [[Mótmælasamtökin Nýir tímar]] hvatt fólk til að koma saman á þjóðfundi um fullveldið. Síðar tók fólk að streyma þaðan að [[Seðlabanki|Seðlabankanum]]. Þegar hópurinn hafði náð áfangastað var ástandið orðið mjög eldfimt og nokkrir mótmælendur komnir á þak bankans. Margt fólk safnaðist fyrir í anddyrinu sem varð til þess að lögreglan gaf skipun um að rýma anddyrið. Þetta var gert nokkrum sinnum með litlum árangri sem varð til þess að lögreglan hótaði að nota [[Piparúði|piparúða]] á mótmælendur. Það kom þó aldrei til þess þar sem lögreglan átti samtal við mótmælendur sem töluðu um þeir vildu fara út með einhverri reisn og helst ekki fyrr en eftir einhvern tíma. Þá voru þau fyrirmæli gefin út til aðgerðahópa lögreglu að beita ekki neinni hörku við að koma mótmælendum út. Ágætlega gekk hjá lögreglu að koma fólkinu út en þó voru um 100 manns sem ekki vildu fara. Lögreglan gerði þá samkomulag við mótmælendur að ef þeir myndu bakka með sína lögreglumenn þá myndu mótmælendur fara út. Þetta gekk eftir og tókst lögreglu að rýma anddyrið án þess að til átaka kæmi.<ref name=":2" /> === Níundi mótmælafundur, 6. desember 2008 === Níundi mótmælafundurinn var haldinn laugardaginn 6. desember 2008. Ræðumenn voru [[Gerður Kristný]] rithöfundur og Jón Hreiðar Erlendsson fyrrum vörubílstjóri. Lúðrasveit Íslands undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum. Um 1500 manns sóttu fundinn, en þar boðaði Hörður Torfason upphaf „skyndiaðgerða“: <blockquote>Um 1.500 manns sóttu mótmælafund vegna efnahagsástandsins á Austurvelli í gær. Skipuleggjandi boðar til aðgerða með klukkustundar fyrirvara í vikunni. MÓTMÆLI Það er ekki nóg að halda mótmælafundi einu sinni í viku. Nú taka við skyndiaðgerðir. <ref>[http://vefblod.visir.is/index.php?s=2629&p=66525 Fréttablaðið 7. desember, 2008. Boða skyndiaðgerðir.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> Stöð 2 Kvöldfréttir.<ref>[http://vefmidlar.visir.is/?channelID=&programID=d93d6ddc-f3df-4c27-90e2-28d49738f306&mediaSourceID=fbf147c6-d35e-4e1f-afe5-83fa8b4abb8f&mediaClipID=7f98a25e-45ce-4eb3-a65a-1213e38650b5 Stöð 2 6. desember, 2008. Kvöldfréttir]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref></blockquote> Fundurinn var boðaður kl. 14:00. Fáir mættu á mótmælin í byrjun eða um 200-300 manns. [[Lögreglan á Íslandi|Lögreglan]] fylgdist með ákveðnum einstaklingum sem mest voru áberandi á mótmælunum við Seðlabankann þann 1. desember. Um klukkan 15:00 sást til tveggja pilta klifra upp á svalir fyrir ofan inngang Alþingishússins með skilti sem á stóð „Elskaðu land þitt“ og tilvísun í netslóð sem vísaði á sönglag á netinu. Eftir að þeir voru búnir að koma upp skiltinu fóru þeir niður. Stóðu mótmælin yfir til klukkan 15:31 og þegar mest var voru um 1000 manns á mótmælunum samkvæmt lögreglu. Eftir að mótmælunum lauk urðu nokkrir einstaklingar eftir á svæðinu og klukkan 16:02 kölluðu lögreglumenn lið sitt til baka en lögreglan hafði fylgst grant með mótmælunum sem fóru fram án átaka.<ref name=":2" /> Dreifimiðum var dreift á mótmælunum þar sem boðað var til nýrra mótmæla þann 8. desember á Austurvelli. Fyrirsögn dreifimiðanna var „TÍMI FYRIR AÐGERÐIR“ og stóð þar að þau mótmæli yrðu „annað stig“ í baráttu mótmælenda fyrir breytingum sem felast meðal annars í því að „raunverulega framkvæma þær ágætu hugmyndir sem fram hafa komið og hvernig megi ná fram réttlætinu. Ekki láta þig vanta, vertu með í aðgerðum gegn yfirvaldinu, vertu með í Byltingunni!“.<ref name=":2" /> === Mótmæli í Alþingishúsinu, 8. desember 2008 === {{aðalgrein|Nímenningarnir}} Mánudaginn 8. desember 2008 freistaði hópur um 30 mótmælenda þess að komast á palla Alþingis. Þingverðir og lögregla meinuðu fólkinu að komast á þingpalla. Níu úr þessum hóp voru síðar ákærð fyrir árás á sjálfræði Alþingis. Í ákæru sem þeim var birt 1. mars segir að fólkið sé ákært fyrir: <blockquote>... brot gegn valdstjórninni, almannafriði og allsherjarreglu og húsbrot með því að hafa, þann 8. desember 2008, ásamt hópi óþekktra manna, í heimildarleysi ruðst inn í Alþingishúsið við Austurvöll meðan á þingfundi stóð. ... Með háttsemi sinni rufu ákærðu friðhelgi Alþingis og starfsfrið auk þess sem öryggi Alþingis var hætta búin.<ref>{{cite web |url=http://www.rvk9.org/2010/05/21/ak%c3%a6rurnar-a-hendur-nimenningunum/ |title=rvk9.org, stuðningssíða nímenninganna. sótt 29. september 2010 |access-date=2010-10-01 |archive-date=2011-02-01 |archive-url=https://web.archive.org/web/20110201050856/http://www.rvk9.org/2010/05/21/ak%C3%A6rurnar-a-hendur-nimenningunum/ |url-status=dead }}</ref></blockquote> Tveir mótmælendanna komust upp á áhorfendapalla Alþingis, Snorri Páll Jónsson Úlfhildarson og óþekkt kona. Áður en hann var dreginn niður náði Snorri að hrópa af pöllunum: {{tilvitnun2|Þetta hús þjónar ekki tilgangi sínum lengur, drullið ykkur út.<ref>{{cite web|url=http://attac.is/index.php?option=com_content&view=article&id=109:raeea-solveigar-jonsdottur-a-austurvelli-15-mai-2010|website=attac.is|title=Ég ákæri ykkur. Ræða Sólveigar Jónsdóttur á Austurvelli 15. maí 2010|author=Sólveig Jónsdóttir|date=15. maí 2010|access-date=2010-10-01|archive-date=2016-03-05|archive-url=https://web.archive.org/web/20160305102100/http://attac.is/index.php?option=com_content&view=article&id=109:raeea-solveigar-jonsdottur-a-austurvelli-15-mai-2010|url-status=dead}}</ref>}} Hópur sem kallaði sig „Aðgerð Aðgerð“ lýsti yfir ábyrgð á aðgerðunum. Til nokkurra átaka kom fyrir utan þinghúsið þegar félagar hinna handteknu reyndu að frelsa þá úr klóm lögreglu. Lögreglan var með sérstakan viðbúnað á lögreglustöðinni við Hverfisgötu af ótta við sams konar umsátursástand og 22. nóvember. Ekki kom þó til þess.<ref>{{tímarit.is|6449496|„Út, út, drullið ykkur út“|blað=DV|útgáfudagsetning=9.12.2008|blaðsíða=8|höfundur=Atli Már Gylfason}}</ref> === Mótmæli við Ráðherrabústaðinn, 9. desember 2008 === Nokkrir tugir manns komu saman við [[Ráðherrabústaðurinn|Ráðherrabústaðinn]] við [[Tjarnargata|Tjarnargötu]] til að mótmæla ríkisstjórnarfundi sem þar fór fram, þriðjudaginn 9. desember. Hópurinn stillti sér upp í götunni og kom þannig í veg fyrir að ráðherrarnir kæmust að húsinu frá Tjarnargötu. Ráðherrarnir gengu þá inn bakdyramegin í gegnum garðinn ofan við húsið, frá [[Suðurgata|Suðurgötu]]. Eftirfarandi tilkynning var send út vegna aðgerðarinnar: <blockquote>Pólitísk aðgerð, 9.desember 2008, við Ráðherrabústaðinn við Tjarnargötu: Við, fólkið, komum í veg fyrir inngöngu inn í Ráðherrabústaðinn við Tjarnargötu og stöðvum þar með áframhaldandi valdníðslu ráðamanna. Peningar hafa stýrt fólki á kostnað réttinda þeirra og ráðamenn og þeirra klíkur hafa hagrætt fjármagni eftir eigin hagsmunum. Sú hagræðing hefur ekki skilað sér í réttlátu samfélagi, réttlátum heimi. Tími aðgerða er runninn upp, því réttlátt samfélag er ekki einungis mögulegt, heldur er það skylda okkar að berjast fyrir því!<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/frettir/frettir/nr/290|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090220132513/www.smugan.is/frettir/frettir/nr/290|archive-date=20.2.2009|title=Ráðherrum varnað inngöngu|website=Smugan|date=9. desember 2008}}</ref></blockquote> Tveir voru handteknir fyrir að hlýða ekki tilmælum lögreglu.<ref>{{cite web|url=http://logregla.is/displayer.asp?cat_id=1040&module_id=220&element_id=13128|title=Tveir mótmælendur handteknir|website=Lögregluvefurinn|date=9 desember 2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090424114011/http://www.logregla.is/displayer.asp?cat_id=1040&module_id=220&element_id=13128|archive-date=24.4.2009}}</ref> Í ''Morgunblaðinu'' var því slegið föstu að mótmælendur við Ráðherrabústaðinn væri sami „[h]ópur mótmælenda sem efndi til mótmæla í Alþingishúsinu [8. desember]“.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/12/09/motmaeli_vid_radherrabustadinn/|title=Mótmæli við Ráðherrabústaðinn|website=Mbl.is|date=9. desember 2008|retrieved=4. október 2010}}</ref> === Tíundi mótmælafundur, 13. desember 2008 === Tíundi laugardagsfundurinn var haldinn á Austurvelli 13. desember 2008. Um 1000 manns mættu á fundinn og sýndu samstöðu með 17 mínútna þögn í stað ræðuhalda. Á Akureyri tóku um 150 manns þátt í mótmælum undir yfirskriftinni „Virkjum lýðræðið“.<ref>{{tímarit.is|4015159|Lögreglan gaf fólki kakóbolla|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=4|útgáfudagsetning=14.12.2008}}</ref> <gallery> Image:W10 Hördur Torfason organizer 9761.JPG|Tíunda vikan og tíu útikerti við Alþingishúsið. Image:W10 Protesters 9755.JPG|Mótmælaskilti. Image:W10 Protesters 9825.JPG|Neyðarstjórn kvenna. </gallery> === Mótmæli við bankana, 17. desember 2008 === Boðuð mótmæli miðvikudaginn 17. desember áttu að hefjast kl. 9:00 við Austurvöll og þaðan átti að halda í bankana. Strax kl. 09:17 voru um 30 mótmælendur komnir inn á skrifstofur [[Landsbankinn|Landsbankans]] í [[Kirkjustræti]], flestir grímuklæddir og var óskað eftir aðstoð lögreglu við að koma þeim út. Hópurinn hélt þá í Landsbankann við [[Austurstræti]]. Þá hafði mótmælendum fjölgað í um 50 manns. Þau komu sér fyrir á 2. hæð hússins og stóð viðveran til um kl. 10:00 eða þar til ákveðið var að fara að Landsbankanum við Laugaveg 77. Þegar komið var í bankann skipti hópurinn sér í tvo minni hópa. Einn hópurinn fór á skrifstofurnar og hinn hélt til í afgreiðslusal. Eftir skamma stund yfirgáfu mótmælendur bankann og fóru á kaffihús [[Hljómalind]]ar við Laugarveg.<ref name=":2" /> Fólkið mótmælti meðal annars ráðningu [[Tryggvi Jónsson|Tryggva Jónssonar]] fyrrverandi aðstoðarforstjóra [[Baugur Group|Baugs]] til Landsbankans og hrópaði slagorðið „Borgið ykkar skuldir sjálf“.<ref>{{tímarit.is|4015405|Mótmælt í tveimur löndum|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=18.12.2008|blaðsíða=2}}</ref> Um kl. 13:00 var lögregla kölluð til vegna hóps mótmælenda á 101 Hotel við [[Hverfisgata|Hverfisgötu]] 10. Þeir biðu þar eftir [[Björgólfur Thor Björgólfsson|Björgólfi Thor Björgólfssyni]] sem var staddur á hótelinu. Mótmælendur sættust á að fara út eftir viðræður við lögreglu. Þegar mótmælendur voru komnir út gekk [[Jón Ásgeir Jóhannesson]] út af hótelinu og samkvæmt lögreglu veittust þeir að honum og reyndu að hefta för hans.<ref name="gudjonheidar" /><ref name=":2" /><ref>{{tímarit.is|4015407|Veist að Jóni Ásgeiri í gær|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=18.12.2008|blaðsíða=4}}</ref> Á bloggsíðu Guðjóns Heiðars Valgarðssonar, eins af mótmælendunum, segir hann:<blockquote>Þegar Jón Ásgeir kom út spurði ég hann hvort hann hafi stöðvað frétt [[DV]], hann veitti ekki svör og ætlaði greinilega ekki að staldra við og spjalla. Því tók ég mér snjóbolta í hönd og henti honum í smettið á Jóni. Fleiri fylgdu í kjölfarið og fékk Jón vænar gusur af snjóslugsi yfir fína jakkann sinn.<ref name="gudjonheidar">{{cite web|url=https://frussukusk.blog.is/blog/frussukusk/entry/747924/|title=Ég kastaði snjóbolta í Jón Ásgeir Jóhannesson|author=Guðjón Heiðar Valgarðsson|date=17.12.2008|website=Blog.is}}</ref></blockquote>Einnig segir hann að það hafi verið afar frelsandi að kasta snjóbolta í hann og mælti með að aðrir gerðu slíkt hið sama þegar Jón Ágeir yrði á vegi þeirra. === Ellefti mótmælafundur, 20. desember 2008 === [[Mynd:W11 Silent Protest 0073.JPG|thumb|right|Mótmælaskilti frá Neyðarstjórn kvenna.]] Á ellefta laugardagsfundinum voru aftur þögul mótmæli í ellefu mínútur. Um 500 manns mættu á mótmælin. Eftir fundinn köstuðu nokkrir mótmælendur snjó og skóm í Alþingishúsið.<ref>{{tímarit.is|4015701|Hentu skóm í Alþingishúsið|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=21.12.2008|blaðsíða=2}}</ref> Fyrirmyndin að skókastinu var atvik þar sem íraski blaðamaðurinn [[Muntadhar al-Zaidi]] kastaði skó að [[George W. Bush]] á blaðamannafundi í Bagdad sex dögum fyrr. === Tólfti mótmælafundur, 27. desember, 2008 === Tólfti laugardagsfundurinn var haldinn 27. desember 2008, á þriðja degi jóla. Lögregla taldi að um 500 hefðu mætt, en skipuleggjendur töldu það vera nær 1000.<ref>{{tímarit.is|5234896|Tólfti mótmælafundurinn á Austurvelli|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=29.12.2008|blaðsíða=4}}</ref> Ræðumenn voru [[Björn Þorsteinsson]] heimspekingur<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/ba271208.pdf Raddir fólksins: Ræða Björns Þorsteinssonar 27. des 2008.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> og [[Ragnhildur Sigurðardóttir]] sagnfræðingur.<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/ba271208.pdf Raddir fólksins: Ræða Ragnhildar Sigurðardóttur 27. des 2008]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> Mörg mótmælaskilti voru sett upp eins og [[umferðarmerki]] þar sem samningum við [[Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn|Alþjóðagjaldeyrissjóðinn]] var mótmælt og þess krafist að bankastjórum yrði vikið frá störfum.<ref>{{tímarit.is|5234917|Mótmælastaða|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=29.12.2008|blaðsíða=25}}</ref> Um 80 manns komu saman við þögul mótmæli á ráðhústorginu á Akureyri. === Kryddsíldarmótmælin, 31. desember 2008 === Nokkur hundruð manns söfnuðust saman við [[Hótel Borg]] á Austurvelli. Búist var við forystufólki stjórnmálaflokkanna í beina útsendingu á [[kryddsíld (sjónvarpsþáttur)|kryddsíld]] [[Stöð 2|Stöðvar 2]] á gamlársdag þar sem [[Sigmundur Ernir Rúnarsson]] var þáttastjórnandi. Hópur fólks fór gekk með blys frá Stjórnarráðinu á Austurvöll til að færa mótmælin nær þeim sem verið var að mótmæla.<ref name="10ar" /> Lögregla var með viðbúnað og til átaka kom við mótmælendur sem ruddu sér leið inn á hótelið og kveiktu þar í reyksprengjum og blysum.<ref name=":2" /> Lögregla beitti piparúða á mótmælendur og þurftu nokkrir að leita aðhlynningar vegna þess. Grjóti var kastað í andlit eins lögreglumanns sem kjálkabrotnaði.<ref>{{tímarit.is|4016189|Útsending Kryddsíldar rofin|útgáfudagsetning=2. janúar 2009|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=6}}</ref> Mótmælendur klipptu að lokum í sundur myndsnúru sem lá frá hótelinu að bíl fyrir utan og útsendingu var hætt. Seinna lýsti Arnar Rúnar Marteinsson varðstjóri því að það hversu mikil læti urðu þennan dag hafi komið lögreglu á óvart. Lögregla var fáliðuð þar sem meiri mannskapur hafði verið boðaður á vakt um kvöldið.<ref name="10ar">{{cite web|url=https://www.visir.is/g/20181905781d/tiu-ar-fra-hruni-sau-i-hvad-stefndi-eftir-kryddsildarmotmaelin|title=Tíu ár frá hruni: Sáu í hvað stefndi eftir Kryddsíldarmótmælin|date=1. október 2018|author=Sunna Kristín Hilmarsdóttir|website=Vísir.is}}</ref> Í skýrslu um aðgerðir lögreglu á þessum tíma kemur fram hjá ónefndum lögreglumanni sem var við störf þennan dag: <blockquote>Hluti mótmælenda á þessum tíma var vissulega góðkunningjar lögreglunnar og ungt róttækt fólk. Stór hluti var þó „venjulegir“ borgarar sem dags daglega myndu ekki taka þátt í skemmdarverkum, ofbeldi eða svívirða lögreglumenn við skyldustörf. [...] Mér virðist söguskýringin ætla að verða sú að þeir sem komu illa fram í mótmælunum og gengu of langt hafi bara verið lítill hópur góðkunningja lögreglunnar. Ekkert er fjær sanni í mínum huga.<ref name=":2" />{{rp|82}}</blockquote> === Þrettándi mótmælafundur, 3. janúar 2009 === Þrettándi laugardagsfundurinn var haldinn 3. janúar 2009 undir yfirskriftinni „Breiðfylking gegn ástandinu“.<ref>{{tímarit.is|5244935|Dagný Dimmblá sló í gegn|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=5.1.2009|blaðsíða=11}}</ref> Ræðumenn voru Halldóra Guðrún Ísleifsdóttir kennari og grafiskur hönnuður,<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/hgi030109.pdf Raddir fóklsins: Ræða Halldóru Guðrúnar Ísleifsdóttur 3. janúar, 2009.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref>, Einar Már Guðmundsson rithöfundur <ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/emg030109.pdf Raddir fólksins: Ræða Einars más Guðmundssonar 3. janúar 2009]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> og Dagný Dimmblá Jóhannsdóttir, 8 ára nemandi í Ísaksskóla.<ref>{{tímarit.is|401628|Átta ára stúlka í ræðustól|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=4. janúar 2009|blaðsíða=2}}</ref> Skipuleggjendur töldu að um 5.000 manns hefðu verið á Austurvelli, en lögregla taldi nokkuð færri.<ref>{{tímarit.is|4016280|Þúsundir á Austurvelli|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=1|útgáfudagetning=4.1.2009}}</ref> <gallery> Image:W13 Hördur Torfason organizer 0366.JPG|Hörður Torfason. Image:W13 Protesters 0394.JPG|Mótmælendur með skilti. Image:W13 Einar Már Gudmundsson speaker 0477.JPG|Einar Már Guðmundsson. Image:W13 Protesters 0412.JPG|Mótmælandi með öryggisgleraugu og öryggishjálm. Image:W13 Protesters 0434.JPG|Mótmælendur á Austurvelli. </gallery> === Fjórtándi mótmælafundur, 10. janúar 2009 === Fjórtándi laugardagsfundurinn var haldinn kl. 15:00 laugardaginn 10. janúar. Ræðumenn voru [[Þorvaldur Þorvaldsson]] trésmiður, [[Lilja Mósesdóttir]] hagfræðingur,<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/pistlar/penninn/lilja-mosesdottir/nr/574|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090130155618/www.smugan.is/pistlar/penninn/lilja-mosesdottir/nr/574|website=Smugan|date=10. janúar 2009|title=Þegar ekkert er eins og áður|author=Lilja Mósesdóttir|archive-date=30.1.2009}}</ref> og Lárus Páll Birgisson sjúkraliði.<ref>{{cite web|url=http://this.is/nei/?p=2430|website=Nei.|title=En þjóðin er þér ósammála|date=13. janúar 2009|author=Lárus Páll Birgisson|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090130154239/http://this.is/nei/?p=2430|archive-date=30.1.2009}}</ref> Skipuleggjendur töldu að um 4.000 manns hefðu mætt á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|6425368|Sandkorn|blað=DV|útgáfudagsetning=12.1.2009|blaðsíða=14}}</ref> <gallery> Image:W14 Lilla Mosesdottir speaker 0741.JPG|Lilja Mósesdóttir Image:W14 Protesters 0711.JPG|Mótmælandi með skilti með „Fjandafælu“ [[Jón lærði Guðmundsson|Jóns lærða]]. Image:W14 Protesters 0801.JPG|Horft yfir mannfjöldann á Austurvelli. Image:W14 Protesters 1063.JPG|Fánar mótmælenda. </gallery> === Fimmtándi mótmælafundur, 17. janúar 2009 === Fimmtándi laugardagsfundurinn fór fram 17. janúar 2009 kl. 15:00. Á fjórða þúsund manns mættu á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|5245740|Yfir þrjú þúsund á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=19.1.2009|blaðsíða=8}}</ref> Ræðumenn voru Svanfríður Anna Lárusdóttir, sem var atvinnulaus, og [[Gylfi Magnússon]] dósent í viðskiptafræði við Háskóla Íslands.<ref>{{cite web|url=http://www3.hi.is/%7Egylfimag/A_Austurvelli_17-1-09.pdf|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090425050335/http://www3.hi.is/%7Egylfimag/A_Austurvelli_17-1-09.pdf|title=Ræða á Austurvelli 17. janúar 2009|author=Gylfi Magnússon|date=17. janúar, 2009|website=Hi.is|archive-date=25.4.2009}}</ref> Mótmæli fóru fram á sex stöðum á landinu þennan dag: Reykjavík, Ísafirði, Akureyri, Dimmuborgum í Mývatnssveit, Selfossi og Egilsstöðum.<ref>{{cite web|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090417233855/ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item246628/|archive-date= 17.4.2009|website=Ruv.is|date=17. janúar 2009|title=Mótmælt á sex stöðum á landinu|url=http://ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item246628/}}</ref><ref>{{cite web|url=https://larahanna.blog.is/blog/larahanna/entry/774190/|author=Lára Hanna Einarsdóttir|date=18.1.2009|title=Mótmælt víða um land|website=blog.is}}</ref> Samtökin Nýjar raddir sem [[Ástþór Magnússon]] stofnaði til höfuðs Röddum fólksins, efndu til samkomu við Austurvöll sama dag klukkan 15:15. Þar áttu umræður að hefjast með stuttu ávarpi og þá átti orðið að vera laust. Lögreglan mætti á staðinn og fjarlægði sendiferðabíl og annan búnað Nýrra radda. Í framhaldi kærðu Nýjar raddir framgöngu lögreglu.<ref>{{cite web|url=http://lydveldi.blog.is/blog/lydveldi/entry/774223/|title=STJÓRNSÝSLUKÆRA vegna Lögreglunnar í Reykjavík|author=Ástþór Magnússon|website=blog.is|date=17.1.2009}}</ref> <gallery> Image:W14x Protesters 0976.JPG|Hópur heilbrigðisstarfsfólks mótmælir niðurskurði vegna Bankahrunsins. Image:W14x Protesters at Austurvöllur 0993.JPG|Mótmælaskilti þar sem má sjá skrifað „Helvítis fokking fokk!“ og „Ég er ekki þjóðin“. Image:W14x Speaker Gylfi Magnusson 1025.JPG|Gylfi Magnússon. Image:W14x Speaker Svanfridur Anna Larusdottir 1060.JPG|Svanfríður Anna Lárusdóttir. Image:W14x Protesters 1099.JPG|Súpueldhús á Austurvelli. </gallery> === Mótmæli við Alþingishúsið, 20. janúar 2009 === Þriðjudaginn 20. janúar kom Alþingi saman á ný eftir jólafrí og Raddir fólksins höfðu boðað mótmæli af því tilefni. Krafa mótmælenda var að boðað yrði til kosninga sem fyrst. Þingsetning var klukkan 13:00. Þá var hópur mótmælenda mættur á Austurvöll og fjölgaði eftir því sem leið á daginn. Mótmælendur slógu á trommur og hrópuðu slagorðið „Vanhæf ríkisstjórn“. Sturla Jónsson var með gasknúnar flautur sem gáfu frá sér mikinn hávaða.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/20/piparudi_og_handtokur/|title=Piparúði og handtökur við Alþingi|website=Mbl.is|date=20.1.2009}}</ref> Lögreglumenn í óeirðabúningum skipuðu sér framan við Alþingishúsið og í Alþingisgarðinum til að varna mótmælendum inngöngu í Alþingishúsið. Um 20 manns voru handteknir í Alþingisgarðinum og fluttir í bílakjallara Alþingis.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22324/|title=Myndskeið: Þjóðin var í Alþingisgarðinum|website=Mbl.is|date=20.1.2009}}</ref> Mótmælendur á Austurvelli hentu reyksprengjum og súrmjólk á lögregluna sem beitti bæði kylfum og piparúða á mótmælendur.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22325/|title=Myndskeið: Beittu kylfum á mótmælendur|website=Mbl.is|date=20.1.2009}}</ref> Margar rúður í Alþingishúsinu voru brotnar. Töluverður fjöldi mótmælenda hélt áfram trommuslætti eftir að þingmenn hurfu úr þinghúsinu, og um sjöleytið var kveiktur bálköstur norðan við Skálann, viðbyggingu Alþingishússins.<ref name=":2" />{{rp|101}} Í blöðunum var mótmælunum lýst sem mestu mótmælum Íslandssögunnar frá 1949<ref>{{tímarit.is|5245813|Mestu mótmæli frá 1949|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=21.1.2009|blaðsíða=1}}</ref> og farið var að tala um þau sem „byltingu“.<ref>{{tímarit.is|6364164|Janúarbyltingin á Austurvelli|blað=DV|útgáfudagsetning=21.1.2009|blaðsíða=2}}</ref> Fyrr um kvöldið höfðu mótmælendur reynt að kveikja í [[Óslóartréð|Óslóartrénu]] þar sem það stóð en eldurinn hafði slokknað af sjálfu sér.<ref>{{cite web|url=http://www.visir.is/osloartred-fellt-og-brennt/article/2009276463267|title=Oslóartréð fellt og brennt|date=20.1.2009|website=Vísir.is}}</ref> Laust fyrir miðnætti gerðu nokkrir mótmælendur aðra atlögu að trénu með því að klippa á víra sem héldu því uppi. Eftir dágóða stund tókst að fella tréð. Mótmælendur drógu tréð fyrir framan Skálann á Austurvelli<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/21/osloartred_borid_a_balid/|title=Óslóartréð borið á bálið|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Gerðar voru nokkrar tilraunir til þess að kveikja í trénu en erfitt reyndist að fá það til að loga. Það hafðist þó að lokum og bálið logaði lengi þar sem mótmælendur bættu á það eldsmat af nærliggjandi byggingarsvæðum. Um tvöleytið hófu lögregla og slökkvilið að slökkva bálið og aðra elda sem mótmælendur höfðu kveikt á Austurvelli. Aðgerðum lögreglu lauk ekki fyrr en um klukkan 3 um nóttina.<ref name=":2" />{{rp|103}} Nokkrir eftirmálar urðu eftir þessi mótmæli, þar sem [[Geir Jón Þórisson]] hélt því fram í skýrslu lögreglu um mótmælin árið 2012 að þingmenn [[Vinstri græn]]na, [[Steingrímur J. Sigfússon]] og [[Álfheiður Ingadóttir]], hefðu gagnrýnt störf lögreglu í þinghúsinu þennan dag. Hann hélt því líka fram að Álfheiður hefði verið í sambandi við mótmælendur í Alþingisgarðinum fyrr um daginn með farsíma úr þinghúsinu.<ref name=":2" />{{rp|98}} Álfheiður vísaði því á bug að hún hefði stýrt mótmælunum við húsið.<ref>{{cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/alfheidur-oskar-gagna-fra-logreglu|title=Álfheiður óskar gagna frá lögreglu|date=27.2.2012|website=RÚV}}</ref> Þetta varð samt tilefni [[samsæriskenning]]ar um að mótmælin hefðu í raun ekki verið sjálfsprottin heldur skipulögð af Vinstri grænum (sem voru í stjórnarandstöðu) og hafi lyktað með eins konar [[valdarán]]i.<ref>{{cite web|url=https://www.althingi.is/altext/140/03/r29141646.sgml|author=Vigdís Hauksdóttir|title=Ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur stjórnlagaráðs að frumvarpi til stjórnarskipunarlaga|date=29.3.2012|website=Alþingi.is}}</ref><ref>{{cite web|url=https://andriki.is/2010/10/07/fimmtudagur-7-oktober-2010/|title=Fimmtudagur 7. október 2010|date=7.10.2010|website=Andríki}}</ref><ref>{{cite web|url=https://kjarninn.is/skodun/2018-09-18-rytingsstunga-nasistanna-yfirfaerd-island-ii/|author=Þorvaldur Logason|title=Rýtingsstunga nasistanna yfirfærð á Ísland II|date=20.9.2018|website=Kjarninn}}</ref> <gallery> Image:W15 Police 1445.JPG|Mótmælendur slá á fötur upp við lögreglumenn sem standa þétt upp við Alþingishúsið. Image:W15 Protesters 1231.JPG|Reykur vegna blysa og reyksprengja yfir Austurvelli. Image:W15 Protesters 1253.JPG|Lögregla ræðir við mótmælendur. Image:W15 Protesters 1807.JPG|Fólk safnast við bálköstinn um kvöldið. </gallery> === Mótmæli við Stjórnarráðið og Alþingishúsið, 21. janúar 2009 === Daginn eftir þingsetningu mættu mótmælendur á Austurvöll klukkan eitt. Jarðarför átti að vera í Dómkirkjunni klukkan 3 og mótmælendur fluttu sig því að Stjórnarráðinu þar sem mótmælin héldu áfram. Stór hópur lögreglumanna í óeirðabúnaði þurfti að aðstoða ráðherra við að komast þaðan. Mótmælendur veittust að forsætisráðherra, Geir Haarde, þegar hann steig út í ráðherrabílinn og [[Hallgrímur Helgason]] rithöfundur barði með báðum hnefum á húddið á bílnum þegar hann ók frá Stjórnarráðinu í gegnum mannþröngina um klukkan tvö.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22350/|title=Erlendir fjölmiðlar fjalla um atvikið við stjórnarráðið|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref><ref>{{cite web|url=http://news.bbc.co.uk/2/hi/europe/7843412.stm |title=Protesters hit Icelandic PM's car|date=21.1.2009|website=BBC NEWS}}</ref> Eftir það héldu mótmælin áfram nokkra stund en færðust svo aftur inn á Austurvöll. Þar var þögn meðan á jarðarförinni stóð. Dómkirkjuprestur hafði beðið mótmælendur um að hafa hljótt við kirkjuna.<ref>{{tímarit.is|5245874|Aðsúgur gerður að ráðherra|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=22.1.2009|blaðsíða=14}}</ref> Mótmælin héldu svo áfram eftir 4. Lögreglan sló skjaldborg um Alþingishúsið líkt og daginn áður og varð fyrir eggjakasti. Innan dyra hafði boðaður þingfundur hins vegar verið felldur niður. Mótmælendur reyndu að kveikja bál á nokkrum stöðum á Austurvelli en þau voru slökkt jafnharðan.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22337/|title=Myndskeið: Mótmæla aftur í dag|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Klukkan 8 um kvöldið hófst fundur Samfylkingarfélagsins í Reykjavík í [[Þjóðleikhúsið|Þjóðleikhúskjallaranum]]. Þangað hélt stór hópur mótmælenda og kveikt var bál utan við innganginn. Á fundinum ályktaði félagið að slíta bæri stjórnarsamstarfinu við Sjálfstæðisflokkinn.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/21/samthykktu_alyktun_um_stjornarslit/|title=Samþykktu ályktun um stjórnarslit|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Eftir að fundinum lauk héldu mótmælendur aftur á Austurvöll þar sem lögregla varð fyrir grjótkasti og beitti piparúða til að dreifa mannfjöldanum. Piparúðinn kláraðist um miðnætti og tók lögreglan þá til þess bragðs að sprengja [[táragas]]sprengjur í fyrsta sinn frá 1949.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/22/taragasi_beitt_a_austurvelli/|date=22. janúar, 2009|title=Táragasi beitt á Austurvelli|website=Mbl.is}}</ref> Ein örsaga frá þessu kvöldi sem er höfð eftir í bókinni ''Hrunið'' eftir [[Guðni Th. Jóhannesson|Guðna Th. Jóhannesson]] er að svissneski listaverkasafnarinn [[Francesca Thyssen-Bornemisza]] hafi haldið kvöldverðarboð fyrir íslenska myndlistarmenn á veitingastaðnum Við Tjörnina og lyktin af táragasinu borist gestum sem stóðu og drukku kampavín á svölunum.<ref>{{cite journal|author=Benedikt Jóhannesson|year=2009|journal=Skírnir|volume=183|number=2|title=Í skugga hrunsins: Ritdómar|page=519|url=https://timarit.is/gegnir/991008671949706886}}</ref> Thyssen-Bornemisza var áberandi bakhjarl íslenskrar myndlistar á þessum tíma og árin eftir hrun. Eftir að táragasinu var beitt færðu mótmælendur sig aftur að Stjórnarráðinu þar sem hópur lögreglumanna stóð fyrir framan húsið og varð fyrir töluverðu grjótkasti. Um klukkan 2 gerðist það hins vegar að hópur mótmælenda tók sér stöðu framan við lögreglumennina til að verja þá fyrir grjótkastinu og hvetja fólk til að hætta því. Eftir það róuðust mótmælin.<ref name=":2" />{{rp|120}} Næstu daga var kallað eftir því að mótmælendur sýndu andstöðu við ofbeldi með því að auðkenna sig með appelsínugulum lit (sem var vísun í [[Appelsínugula byltingin|appelsínugulu byltinguna]] í Úkraínu 2004-5).<ref>{{tímarit.is|5245941|Mótmæla ofbeldi|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=23.1.2009|blaðsíða=17}}</ref> Sjö lögreglumenn slösuðust í mótmælunum, aðallega út af grjótkasti.<ref name=":2" />{{rp|120}} <gallery> Image:W15a Protesters 1897.JPG|Mótmæli við Stjórnarráðið. Image:W15a Protesters 1919.JPG|Mótmælaskilti við Stjórnarráðið. Image:W15a Protesters 1943.JPG|Hópur mótmælenda við Stjórnarráðið. Image:W15b Protesters 2269.JPG|Lögreglumenn mynda skjaldborg við Alþingishúsið. </gallery> === Mótmæli við Alþingishúsið, 22. janúar 2009 === [[Mynd:W15c Protesters 2580.JPG|thumb|Mótmælendur slá á trommur.]] Á fimmtudeginum var mótmælt sem fyrr og trommur barðar, en mótmælin voru mun friðsamlegri en dagana tvo þar á undan. Áætlað var að 400-500 manns hefðu mætt á Austurvöll. Sumir mótmælendur færðu lögreglumönnum blóm. Ýmis samtök sem höfðu tekið þátt í mótmælunum sendu frá sér yfirlýsingar þar sem ofbeldi gegn lögreglu var fordæmt. Raddir fólksins og ýmsir aðrir hópar boðuðu hlé á mótmælum föstudags- og laugardagskvöld þar sem áfengi og mótmæli færu ekki saman.<ref>{{tímarit.is|5245940|Söngur og rósir á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=23.1.2009|blaðsíða=17}}</ref> Margir mótmælendur auðkenndu sig með appelsínugulum borðum og tóku sér sumir stöðu með lögreglu við þinghúsið. Seinna um kvöldið var lögreglumönnum í óeirðabúnaði skipt út fyrir lögreglumenn í hefðbundnum einkennisbúningi.<ref name=":2" />{{rp|128}} Mótmælin stóðu engu að síður fram yfir 11 um kvöldið. <blockquote>Þrátt fyrir meiðsl á fólki, beinbrotna mótmælendur eftir barsmíðar lögreglu, þrátt fyrir að táragasi hafi verið beitt til að sundra mótmælendum og lögreglumaður dvalið á sjúkrahúsi í skammtímalegu eftir miðvikudaginn létu mótmælendur ekki bilbug á sér finna og mættu aftur í gær, fimmtudaginn 22. janúar, til aðgerða á Austurvelli. Lögreglan virðist spila ''good cop-bad cop'' að hætti bíómynda: nú var Geir Jón á svæðinu og fór þá allt friðsamlega fram. Grímuklæddir og grímulausir höfðu hátt saman, í ró og spekt. Mótmælendur færðu lögreglumönnum blóm og heitt kakó. Einn og einn var tekinn af lögreglu, en það var að mestu gert ofstopalaust. - Nei.<ref>{{cite web|url=http://this.is/nei/?p=3221|website=Nei.|date=23. janúar 2009|title=''Good cop''-dagur á Austurvelli|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090130152753/http://this.is/nei/?p=3221|archive-date=30.1.2009|url-status=dead}}</ref></blockquote> === Sextándi mótmælafundur, 24. janúar 2009 === Sextándi laugardagsfundurinn fór fram 24. janúar klukkan 3 á vegum Radda fólksins. Ræðumenn voru [[Magnús Björn Ólafsson]] blaðamaður, [[Hildur Helga Sigurðardóttir]] blaðamaður, Jakobína Ingunn Ólafsdóttir stjórnsýslufræðingur og [[Guðmundur Andri Thorsson]] rithöfundur. Um það bil 6000 manns tóku þátt í mótmælunum.<ref>{{cite web|url=http://www.ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item247637/|title=Allt að 6000 á Austurvelli í dag|date=24.1.2009|website=RÚV|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090206120317/http://www.ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item247637/|archive-date=6.2.2009}}</ref> Samkvæmt dagbók lögreglu fóru mótmælin vel fram og mun jákvæðari andi en dagana á undan. Margir auðkenndu sig með appelsínugulum lit til að sýna andstöðu við ofbeldi. Aðgerðum lögreglu lauk fyrir 7.<ref name=":2" />{{rp|142}} <gallery> Image:W16 Drummers 02618.JPG|Trommað við Alþingishúsið. Image:W16 Thorvaldur performs 02631.JPG|[[Þorvaldur Þorvaldsson]] trésmiður syngur. Image:W16 Speaker Magnus Björn Olafsson 2682.JPG|Magnús Björn Ólafsson með appelsínugulan borða. Image:W16 Protesters 2687.JPG|Mótmælaskilti í líki umferðarskiltis. Image:W16 Protester 2729.JPG|Mótmælendur á Austurvelli. Appelsínugulur litur er áberandi. </gallery> === Stjórnarslit, 26. janúar 2009 === Föstudaginn 23. janúar hafði Geir H. Haarde, forsætisráðherra, boðað til blaðamannafundar í Valhöll þar sem hann sagði frá því að hann hefði greinst með [[krabbamein]] og hygðist segja af sér formennsku í flokknum.<ref>{{tímarit.is|5246178|Aðdragandi sögulegra slita|blað=Morgunblaðið|höfundur=Una Sighvatsdóttir|útgáfudagsetning=27.1.2009|blaðsíða=15}}</ref> Samfylkingin brást við því með tilboði um [[þjóðstjórn]] undir forsæti [[Jóhanna Sigurðardóttir|Jóhönnu Sigurðardóttur]], þáverandi félagsmálaráðherra. Þetta þótti Sjálfstæðismönnum óaðgengilegt skilyrði og töluðu um ístöðuleysi samstarfsflokksins eftir brotthvarf formannsins, [[Ingibjörg Sólrún Gísladóttir|Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur]], sem greindist með krabbamein í höfði í september 2008.<ref>{{cite web|url=http://mbl.is/mm/frettir/sjonvarp/22438/|title=Ásaka hvert annað um hroka|date=26.1.2009|website=Mbl.is}}</ref><ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/kosning/2009/01/26/sett_fram_til_ad_knyja_fram_stjornarslit/|title=Sett fram til að knýja fram stjórnarslit|date=26.1.2009|website=Mbl.is}}</ref><ref>{{tímarit.is|4020086|Deila um ástæður slitanna|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=27.1.2009|blaðsíða=8}}</ref> Sunnudaginn 25. janúar, tilkynnti þáverandi viðskiptaráðherra, [[Björgvin G. Sigurðsson]], um afsögn sína. Sama dag var tilkynnt að þáverandi forstjóri fjármálaeftirlitsins [[Jónas Fr. Jónsson]] og stjórn þess myndu segja af sér. Með þessu kvaðst Björgvin vera að axla pólitíska ábyrgð sem viðskiptaráðherra á [[Bankahrunið á Íslandi|bankahruninu]]. Mánudaginn 26. janúar sagði [[Jón Sigurðsson (f. 1941)|Jón Sigurðsson]] sig úr bankaráði Seðlabankans.<ref>{{tímarit.is|5246178|Sagði sig úr bankaráði Seðlabanka Íslands|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=27.1.2009|blaðsíða=14}}</ref> Mánudaginn 26. janúar 2009, funduðu Geir H. Haarde og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir í Alþingishúsinu. Á þeim fundi var ákveðið að slíta ríkisstjórnarsamstarfi flokkanna. Að fundi loknum gekk Geir H. Haarde á fund forseta Íslands, [[Ólafur Ragnar Grímsson|Ólafs Ragnars Grímssonar]], á [[Bessastaðir|Bessastöðum]] og baðst lausnar fyrir hönd ráðuneytis síns og ríkisstjórnarinnar.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/kosning/2009/01/26/geir_til_bessastada_klukkan_16/|title=Geir til Bessastaða klukkan 16|date=26.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Lítill hópur mótmælenda fagnaði stjórnarslitunum með trommuslætti á Austurvelli. Nokkru áður var farið að nota heitið „búsáhaldabyltingin“ um mótmælin dagana á undan og eftir stjórnarslitin festist sú orðanotkun í sessi. Dagana á eftir var mynduð [[Fyrsta ráðuneyti Jóhönnu Sigurðardóttur|minnihlutastjórn undir forsæti Jóhönnu Sigurðardóttur]] með þátttöku [[Vinstri græn]]na. [[Framsóknarflokkurinn]] féllst á að verja stjórnina falli með því skilyrði að boðað yrði til kosninga um vorið. [[Alþingiskosningar 2009]] voru svo haldnar í apríl. Eitt nýtt framboð, [[Borgarahreyfingin]], spratt beinlínis upp úr mótmælunum á Austurvelli og fékk fjóra þingmenn í kosningunum.<ref>{{tímarit.is|5249027|Borgarahreyfingin - þjóðin á þing|blað=Morgunblaðið|höfundur=Þór Saari|útgáfudagsetning=17.3.2009|blaðsíða=19}}</ref> <gallery> Image:W16a Protester 02999.JPG|Mótmælandi á Austurvelli. Image:W16a Bessastadir 03017.JPG|Sjónvarpsfólk bíður komu forsætisráðherra til Bessastaða. Image:W26a Geir H. Haarde arrives 03030.JPG|Geir H. Haarde kemur til Bessastaða. Image:W16a Resignation 3041.JPG|Geir H. Haarde tilkynnir fjölmiðlum afsögn sína. </gallery> === Sautjándi mótmælafundur, 31. janúar 2009 === Sautjándi laugardagsfundur Radda fólksins var haldinn 31. janúar og kynntur sem „sigurhátíð“.<ref>{{tímarit.is|5246507|Sautjándi mótmælafundurinn|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=2.2.2009|blaðsíða=7}}</ref> Um 2000 manns mættu á fundinn. Þjóðkórinn söng ættjarðarlög. Ræðumenn voru Viðar Hreinsson bókmenntafræðingur, [[Katrín Snæhólm Baldursdóttir]] myndlistarkona og Viðar Þorsteinsson heimspekingur. Um kvöldið voru tónleikar á skemmtistaðnum NASA við Austurvöll undir yfirskriftinni „Búsáhaldaboogie“. Þar komu fram [[Mug­i­son]], [[Sudd­en We­ather Change]], [[Reykja­vík (hljómsveit)|Reykjavík]], [[XXX Rottweilerhundar]] og [[Jeff Who]].<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/folk/frettir/2009/01/31/sigurhatid_radda_folksins_a_austurvelli/|title=Sigurhátíð Radda fólksins á Austurvelli|date=31.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> <gallery> Image:W17 Chorus of the Nation 3322.JPG|Þjóðkórinn. Image:W17 Katrin Snæholm Baldursdottir speaker 3389.JPG|Katrín Snæhólm Baldursdóttir. Image:W17 Protesters 3402.JPG|Hörður Torfason í hópi mótmælenda. </gallery> === Fleiri mótmælafundir í kjölfar Bankahrunsins === Næstu mánuði héldu laugardagsfundir áfram á vegum Radda fólksins, þótt mun færri mættu á flesta þeirra en áður. Krafa mótmælenda var að stjórn Seðlabanka Íslands myndi víkja.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/02/07/thyskir_sparifjareigendur_i_hopi_motmaelenda/|title=Þýskir sparifjáreigendur í hópi mótmælenda|date=7.2.2009|website=Mbl.is}}</ref> Þetta breyttist þegar fyrstu samningarnir vegna [[Icesave]]-reikninganna litu dagsins ljós, en fjölmenn mótmæli vegna þeirra voru sumarið 2009, meðal annars á vegum aðgerðahópsins [[InDefence]].<ref>{{tímarit.is|5260731|„Hvar er forsetinn með öll sín sambönd?“|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=14.8.2009|blaðsíða=2|höfundur=Sigurður Bogi Ævarsson}}</ref> Alls urðu laugardagsfundir Radda fólksins fleiri en 30.<ref>{{cite web|url=https://www.visir.is/g/2009495068878/raddir-folksins-a-austurvelli-i-dag|title=Raddir fólksins á Austurvelli í dag|date=20.6.2009|website=Vísir.is}}</ref> Allt árið 2010 var mótmælt vegna uppgjörs [[húsnæðislán]]a og [[gengislán]]a almennings. Þessi mótmæli náðu hámarki 4. október 2010 þegar allt að 7.000 mættu á Austurvöll,<ref name=":2" />{{rp|233}} bál voru kveikt og flugeldar sprengdir.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2010/10/04/metfjoldi_a_austurvelli/|title=Metfjöldi á Austurvelli|author=Baldur Arnarsson|date=4.10.2010|website=Mbl.is}}</ref> == Mótmælendur == [[Mynd:W06 Protesters 08446.JPG|Mannfjöldinn á Austurvelli|thumb|right|Mannfjöldi á Austurvelli 15. nóvember 2008 þegar talið var að 6.000 manns hefðu mætt til að mótmæla.]] Samkvæmt íslensku kosningarannsókninni sem er gerð á landsvísu eftir hverjar kosningar, sögðust 17% svarenda hafa tekið þátt í mótmælum í kjölfar Bankahrunsins og 70% sögðust hafa verið hlynnt mótmælunum.<ref>{{cite conference|title=Búsáhaldabyltingin: Pólitískt jafnræði og þátttaka almennings í mótmælum|author=Eva Heiða Önnudóttir|conference=Þjóðarspegillinn|year=2011|page=39|url=https://skemman.is/handle/1946/10251}}</ref> Rannsóknin sýndi að ekki var mikill munur á þeim sem tóku þátt og þeim sem ekki tóku þátt hvað varðar menntun og tekjur, en hvatar á borð við áhuga á stjórnmálum, að telja sig vinstra megin við miðju í stjórnmálum og að telja mikla hagsmuni vera í húfi, voru lykilástæður þátttöku. Önnur rannsókn sem var gerð á handahófskenndu 609 manna úrtaki á höfuðborgarsvæðinu sýndi að 25% eða fjórðungur íbúa tók þátt í einhverjum mótmælum á Austurvelli í janúar 2009. Mótmælin urðu vettvangur til þess að afla sér upplýsinga um Bankahrunið, efnahagsleg óvissa var áberandi og landsmenn vildu frekari skýringar.<ref name="konnun" /><ref>{{cite journal|title=Economic Crisis and Popular Protest in Iceland, January 2009: The Role of Perceived Economic Loss and Political Attitudes in Protest Participation and Support|author=Jón Gunnar Bernburg|journal=Mobilization: An International Quarterly|year=2015|volume=20|number=2|pages=231–252|doi=10.17813/1086-671X-20-2-231}}</ref> Niðurstöður sýndu að fólk sem var óánægt með lýðræðið og taldi vera spillingu í stjórnmálum, sérstaklega vinstrisinnað fólk, var mun líklegra til að mæta og taka þátt í mótmælunum.<ref name="konnun">{{cite conference|title=Hverjir tóku þátt í Búsáhaldabyltingunni?|author=Jón Gunnar Bernburg, Berglind Hólm Ragnarsdóttir, Sigrún Ólafsdóttir|conference=Þjóðarspegillinn|year=2010|url=https://skemman.is/handle/1946/6856}}</ref> Þau sem að höfðu neikvæðar væntingar um framtíðarstöðu sína og lífskjör voru 15 sinnum líklegri til að sækja mótmælin reglulega, burtséð frá því hver þáverandi lífskjör þeirra voru. Þeir landsmenn sem skilgreindu sig lengst til [[Vinstristefna|vinstri]] voru 50 sinnum líklegri til þess að mæta ítrekað á mótmælin en þeir sem skilgreindu sig lengst til [[Hægristefna|hægri]]. Vantraust á stjórnmálakerfinu hafði líka áhrif; fólk sem bar lítið traust til stjórnmálakerfisins var 6 sinnum líklegra til að mæta á mótmælin. Fólk sem taldi að það væru ójöfn tækifæri í landinu vegna spillingar var miklu líklegra til þess að taka ítrekað þátt í mótmælunum á Austurvelli. Ef hámarks- og lágmarksgildi í mælingunni eru skoðuð, voru þau sem mældust hæst 150 sinnum líklegri til þess að mæta ítrekað en þau sem mældust lægst.<ref name="konnun" /> === Mótmælendahópar, samtök og hreyfingar === [[Mynd:W15 090120-DSC01585.JPG|thumb|Trommusláttur við Alþingishúsið 20. janúar 2009 með Sigurð Harðarson úr Andspyrnu fremstan í flokki. Mótmælaskilti frá Neyðarstjórn kvenna eru áberandi.]] Í kjölfar efnahagshrunsins urðu til hópar fólks sem hafði áhyggjur af ástandinu og vildu leggja sitt af mörkum til að freista þess að hafa áhrif. Búsáhaldabyltingin, efnahagskreppan og viðbrögð hinna ýmsu ríkisstjórna við henni, höfðu þau áhrif að fjöldi nýrra grasrótarhreyfinga og stjórnmálaflokka varð til næstu ár á eftir. * [[Raddir fólksins]] voru samtök sem vildu ná saman fólki til þess að mótmæla á friðsaman hátt. Samtökin, með [[Hörður Torfason|Hörð Torfason]] í broddi fylkingar, héldu vikuleg mótmæli á Austurvelli frá 11.október til og með 27.júní 2009 auk annarra funda þar sem fjöldi ólíkra ræðumanna kom fram. * [[Mótmælasamtökin Nýir tímar]] var undir forystu [[Kolbrún Baldvinsdóttir|Kolbrúnar Baldvinsdóttur]] og stóð að fyrstu mótmælunum ásamt Röddum fólksins, og fyrsta „þjóðfundinum“ á Arnarhóli 1. desember, ásamt [[Borgarahreyfingin|Borgarahreyfingunni]]. * [[Neyðarstjórn kvenna]] var femínískur aðgerðahópur sem var stofnaður í október 2008. Þær stóðu fyrir ýmsum aðgerðum sem voru áberandi í mótmælunum á Austurvelli. * [[Andspyrna (hreyfing)|Andspyrna]] var hreyfing anarkista stofnuð af Sigurði Harðarsyni seint á 10. áratugnum. Hreyfingin stóð fyrir fjölbreyttum aðgerðum auk virkrar þátttöku í mótmælunum á Austurvelli. * [[Borgarahreyfingin]] - þjóðin á þing var upphaflega regnhlífarsamtök ýmissa hópa sem höfðu tekið þátt í mótmælunum. Árið 2009 var stofnaður stjórnmálaflokkur með sama nafni upp úr hreyfingunni. Merki flokksins var appelsínugul slaufa, sem var vísun í tákn andstöðu við ofbeldi í mótmælunum í desember það ár. * [[InDefence]] voru samtök sem stofnuð voru í kjölfar þess að [[ríkisstjórn Bretlands]] kyrrsetti eignir [[Landsbankinn|Landsbankans]] í Bretlandi til að tryggja innistæður breskra sparifjáreigenda 8. október 2008. Samtökin höfðu sig mest í frammi í mótmælum vegna [[Icesave]]-samninganna sumarið 2009. * [[Hagsmunasamtök heimilanna]] voru stofnuð 15.janúar 2009. Markmið þeirra var að taka á brýnum fjárhagsvanda heimilanna sem skapaðist í kjölfar efnahagshrunsins og að forða heimilunum í landinu frá ósanngjarnri eignaupptöku, óbærilegum skuldaklyfjum og upplausn. Samtökin voru áberandi í mótmælum gegn lögum um uppgjör lána árið 2010. == Aðgerðir lögreglu == [[Image:W15a Protesters 1894.JPG|thumb|Lögreglumenn í óeirðabúningum við Stjórnarráðið 21. janúar 2009.]] Lögreglan á Íslandi fékk sérhannaðan [[óeirðalögregla|óeirðabúnað]] árið 2002 í tengslum við NATO-fund á Íslandi þar sem var búist við mótmælum. Verklagsreglur um [[mannfjöldastjórnun]] voru gefnar út í apríl 2002. Ekki reyndist þörf á þeim viðbúnaði, en lögreglan ákvað að viðhalda þeirri þjálfun sem fram hafði farið og halda áfram að verða sér úti um nauðsynlegan búnað. Íslenska lögreglan þurfi lítið að beita sér vegna mótmæla fyrr en árið 2005 þegar vörubílstjórar mótmæltu olíugjöldum og sköttum. Í mars 2008 brutust aftur út [[mótmæli vörubílstjóra á Íslandi 2008|mótmæli vörubílstjóra]] þar sem óeirðabúnaður var notaður, meðal annars [[piparúði]]. Þegar bankakerfið á Íslandi hrundi var búist við því að almenningur myndi gera áhlaup á bankana og að mögulega gætu brotist út [[óeirðir]]. [[Stefán Eiríksson]] lögreglustjóri lögreglu höfuðborgarsvæðisins (LRH) kallaði saman yfirlögregluþjóna og aðstoðarlögreglustjóra sunnudaginn eftir Bankahrunið. Þar ræddu þeir meðal annars um það sem gæti komið upp; til dæmis viðbrögð almennings ef [[greiðslukort]]afyrirtæki lokuðu og mögulega seðlaþurrð hjá bönkunum. Yfirstjórn LRH ákvað að lögreglan reyndi í lengstu lög að forðast valdbeitingu við störf sín við að halda aftur af mótmælendum, heldur reyna að ræða frekar við skipuleggjendur mótmælanna. Handtökur yrðu ekki framkvæmdar nema ómögulegt væri að koma ró á mannskapinn og þá ef líkamlegu ofbeldi væri beitt gegn lögreglumönnum eða öðrum.<ref name=":2" /> === Skýrsla um aðgerðir lögreglu í mótmælunum === [[Geir Jón Þórisson]] skrifaði árið 2012 skýrsluna „Samantekt á skipulagi lögreglu við mótmælin 2008-2011“ að beiðni Stefáns Eiríkssonar. Á þessu tímabili var Geir Jón starfandi yfirlögregluþjónn og kom að undirbúningi aðgerða. Skýrslan er ein mikilvægasta heimildin um aðgerðir lögreglu í mótmælunum.<ref name=":2" /> Skýrslan rekur stefnu og ákvarðanatöku lögreglustjóra höfuðborgasvæðisins sem og samantekt á einstaka mótmælum. Í lok skýrslunnar koma svo tölfræðiupplýsingar sem sýna meðal annars fjölda lögreglumanna sem tóku þátt í starfi á vettvangi mótmælanna. Skýrslan byggist aðallega á gögnum og skráningum úr dagbók lögreglu fyrir hvern dag sem mótmæli voru. Farið var yfir umfjöllun fjölmiðla og þannig aflað upplýsinga um gagnrýni á lögregluna.<ref name=":2" /> Varðandi skipulagið kom fram að lögreglumönnum var raðað í átta manna flokka undir stjórn flokkstjóra. Fjöldi aðgerðahópa tók mið af áætluðum fjölda mótmælenda og því hvort menn töldu að átök myndu brjótast út. Fram kemur í skýrslunni að notast hafi verið við aðferðafræði mannfjöldastjórnunar. Því hafi einstaklingsframtak lögreglumanna ekki verið fyrir hendi og auðveldara að tryggja öguð og markviss vinnubrögð. Í skýrslunni kemur vel fram það mikla álag sem var á lögreglumönnum vegna mótmælanna. Þá kom líka fram að lögregla var stundum of fáliðuð og vanmat umfang væntanlegra mótmæla, til dæmis á gamlársdag 2008. Helsta tölfræði sem kom fram í skýrslunni var eftirfarandi: * Fjöldi aðgerða lögreglu vegna mótmæla sem er lýst í skýrslunni voru 138. * Samtals störfuðu 4.714 lögreglumenn í öllum mótmælunum, margir komu við sögu oftar en einu sinni. * Ætla má að heildartímafjöldi sem lögregla var við störf tengdum mótmælum hafi verið um 26.656,5 klst. * Áætlaður kostnaður LRH vegna mótmæla á fyrrgreindu tímabili er 65-70 milljónir króna. Einn mótmælenda sem nefndur er í skýrslunni, [[Eva Hauksdóttir]], óskaði eftir að fá aðgang að henni. Eftir nokkra rekistefnu kvað úrskurðarnefnd upplýsingamála upp úr með að skýrslan skyldi afhent.<ref>{{cite web|url=http://www.unu.is/urskurdir/nr/8292|title=541/2014. Úrskurður frá 8. október 2014|vefsíða=Stjórnarráð Íslands}}</ref><ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2014/10/19/eva_hauks_faer_adgang_ad_skyrslu_geirs_jons/|title=Eva Hauks fær aðgang að skýrslu Geirs Jóns|date=19.10.2014|website=Mbl.is}}</ref> Skýrslan var afhent fjölmiðlum 24. október 2014. Ein­tökin voru síðar inn­kölluð eftir að í ljós kom að hægt var að sjá afmáðan text­a. Skýrslan inniheldur viðkvæmar persónuupplýsingar um 75 einstaklinga þar sem er greint frá fjölskylduhögum, geðrænum vandamálum og stjórnmálaskoðunum. [[Persónuvernd]] óskaði í kjölfarið eftir skýringum. Í svari lögreglu kom fram að starfsmenn sem sáu um að afmá texta höfðu aðeins „almenna tölvukunnáttu“. Alls kvörtuðu fimm til Persónuverndar vegna birtingar skýrslunnar<ref>{{cite web |url=https://www.personuvernd.is/efst-a-baugi/urskurdir-og-alit/2014/greinar/nr/1873 |title=Geymd eintak |access-date=2017-03-09 |archive-date=2014-11-06 |archive-url=https://web.archive.org/web/20141106094059/http://www.personuvernd.is/efst-a-baugi/urskurdir-og-alit/2014/greinar/nr/1873 |url-status=dead }}</ref><ref>{{cite web|url=http://stundin.is/frett/geir-jon-braut-log-vid-gerd-busahaldaskyrslunnar/|title=Lögreglustjórar brutu gegn mótmælendum|author=Áslaug Karen Jóhannsdóttir|date=4.3.2015|website=Stundin}}</ref> og einn aðili kærði Geir Jón Þórisson vegna ummæla í henni.<ref>{{cite web|url=https://www.visir.is/g/2014141039872/f/f/skodanir|date=30.10.2014|title=Skýrsla Geirs Jóns: "Sýnir að lögreglan stundar forvirkar rannsóknaraðgerðir“|author=Hjörtur Hjartarson|website=Vísir.is}}</ref> == Eftirmæli == Búsáhaldabyltingin hefur þótt umdeilt viðfangsefni. Fræðimenn hafa ólíkar skoðanir, deilt um mikilvægi hennar, arfleið og afleiðingar. Hún hefur einnig verið bitbein í pólítískri umræðu á ýmsum vettvangi. === Opinber umræða === * Í maí 2012 gerð [[Árni Johnsen]] lítið úr Búsáhaldabyltingunni og sagði "Hér varð engin Búsáhaldabylting" í umræðu á Alþingi um þjóðaratkvæðagreiðslu um nýja stjórnaskrá.<ref>http://www.althingi.is/altext/140/05/r18110741.sgml</ref> * [[Egill Helgason]] bloggaði í október 2012 um Reykjavíkurbréf [[Morgunblaðið|Morgunblaðsins]] þar sem lítið var gert úr búsáhaldabyltingunni og aðdranda hennar. Hann var afar ósáttur eftir lestur bréfsins þar sem hann vildi meina að þau væri tilraun til þess að endurskrifa söguna.<ref>{{cite web |url=http://eyjan.pressan.is/silfuregils/2012/10/07/ad-endurskrifa-soguna/ |title=Geymd eintak |access-date=2017-03-18 |archive-date=2017-09-02 |archive-url=https://web.archive.org/web/20170902221640/http://eyjan.pressan.is/silfuregils/2012/10/07/ad-endurskrifa-soguna/ |url-status=dead }}</ref> * [[Una Sighvatsdóttir]] fréttamaður skrifaði grein í október 2009 á [[mbl.is]] sem bar heitið „Búsáhaldabylting í andarstlitrunum“ þar sem hún sagði frá byltingunni og stiklaði á stóru um helstu vendipunkta í atburðarrásinni sem átti sér fyrri hluta árs 2009.<ref>http://www.mbl.is/greinasafn/grein/1302856/</ref> === Bækur === Skrifaðar hafa verið þó nokkrar bækur sem fjalla um búsáhaldabyltinguna. Bækurnar eru að mörgu leiti ólíkar og fjalla um hinar ýmsu hliðar byltingarinnar þrátt fyrir að þær fjalli í grunninn um sama efni. * ''Búsáhaldabyltingin – sjálfsprottin eða skipulögð?'' kom út árið 2013 og er höfundur hennar [[Stefán Gunnar Sveinsson]] sagnfræðingur og blaðamaður. Höfundur reynir að skýra hvernig mótmælin komu til. Bókin er byggð á skýrslum og og viðtölum fremur en fræðilegum kenningum. Að lokum reynir höfundur að svara spurningunni sem varpað er fram í titli bókarinnar.<ref>http://hrunid.hi.is/sagasidferdi/busahaldabyltingin/</ref> * ''Economic Crisis and Mass Protest – The Pots and Pans Revolution in Iceland'' er bók eftir [[Jón Gunnar Bernburg]], prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands sem kom út 2016. Í bókinni skýrir höfundur frá því hvernig efnahagskreppan leiddi til fjöldamótmæla á árunum 2008 og 2009. Bókina byggir höfundur á þriggja ára rannsóknarvinnu þar sem hann tók viðtöl mótmælendur, skoðaði orðræðu í samfélaginu ásamt því að skoða gögn lögreglu. Þá eru mótmælin sett í samhengi við önnur nýleg fjöldamótmæli sem hafa átt sér stað víða um heim.<ref>https://www.routledge.com/Economic-Crisis-and-Mass-Protest-The-Pots-and-Pans-Revolution-in-Iceland/Bernburg/p/book/9781472425478</ref> * ''Útistöður'' er skrifuð af [[Margrét Tryggvadóttir|Margréti Tryggvadóttir]] bókmenntafræðingi og kom út árið 2014. Í bókinni lýsir hún eigin þáttöku í mótmælunum sem leiddu svo til setu hennar á Alþingi vorið 2009. Í bókinni er atburðarrásin rakin frá bankahruninu eins og höfundur upplifði þann tíma. Bókin er fjölbreytt og tekur á mörgum af hitamálunum í íslenskri pólitík eins og [[Icesave]] og umsókn um aðild Íslands að [[ESB]].<ref>http://hrunid.hi.is/sagasidferdi/utistodur/</ref> === Fræðigreinar === * Ingólfur V. Gíslason rannsakaði mótmælin og gaf í kjölfarið út greinina „Lögreglan og Búsáhaldabyltingin“ sem kom út árið 2014. Í greininn leitar hann skýringa á því hversu friðsamleg mótmælin voru miðað við stærðargráðu þeirra. Hann tók viðtal við 13 lögreglumenn sem stóðu vaktina í mótmælunum.<ref>{{cite journal|author=Ingólfur Gíslason|year=2014|title=Lögreglan og búsáhaldabyltingin|journal=Íslenska þjóðfélagið|volume=5|number=2|pages=5-18|url=https://vefsafn.is/is/20220121170206mp_/https://www.thjodfelagid.is/index.php/Th/article/view/66/53}}</ref> * [[Njörður Sigurjónsson]] gaf út árið 2015 greinina „Hávaði búsáhaldabyltingarinnar“ um aðferðir sem mótmælendur beittu í Búsáhaldabyltingunni. Greinin kom út í ''Ritinu - tímariti Hugvísindastofnunar''.<ref name="havadi" /> === Ýmislegt === Árið 2012 var höggmyndin „Svarta keilan, minnisvarði um borgaralega óhlýðni“ eftir spænska myndlistarmanninn [[Santiago Sierra]], sett upp á Austurvelli, gegnt Alþingishúsinu. Verkið á að minna á mikilvægi [[borgaraleg réttindi|borgaralegra réttinda]],<ref>{{cite web|url=https://safneign.listasafnreykjavikur.is/is/verk/H-153|website=Listasafn Reykjavíkur|title=Svarta keilan, minnisvarði um borgaralega óhlýðni}}</ref> en sumir hafa kosið að túlka það sem eins konar minnisvarða um Búsáhaldabyltinguna.<ref>{{tímarit.is|5777218|Svarta keilan tákn um ofbeldi á helgum stað|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=4.10.2012|blaðsíða=2}}</ref> Margir stjórnmálamenn hafa lýst sig andvíga staðsetningu verksins, meðal annars [[Sturla Böðvarsson]] sem þá var [[forseti Alþingis]] sem taldi það reist Alþingi til háðungar, og [[Bergþór Ólason]] þingmaður Miðflokksins sem taldi það merki um sundrungu.<ref>{{cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2022-06-16-svarta-keilan-er-a-rettum-stad|title=Svarta keilan er á „réttum stað“|date=16.6.2022|author=Björn Malmquist|website=RÚV}}</ref> == Tengt efni == * [[Öskra]] * [[Mótmæli 2009-2010]] == Heimildir == {{reflist}} == Tenglar == * [https://hrunid.hi.is/ Hrunið, þið munið - Ráðstefnuvefur og gagnabanki] * http://www.guardian.co.uk/world/2009/jan/22/iceland-protests-recession * http://news.bbc.co.uk/2/hi/europe/7843327.stm {{Hrunið}} [[Flokkur:Efnahagskreppan á Íslandi 2008–2009]] [[Flokkur:Mótmæli á Íslandi]] {{bots|deny=InternetArchiveBot}} 0bb1xg8faiwefve9tzuziv8tcezv9oq 1890860 1890858 2024-12-08T16:11:04Z Akigka 183 /* Mótmælendahópar, samtök og hreyfingar */ 1890860 wikitext text/x-wiki {{hreingera|uppfæra, málfar, kaflaskipting, myndanotkun o.s.frv.}} [[Mynd:W15_Protesters_1217.JPG|thumb|Mótmælendur berja á dósir og pottlok á mótmælum 20. janúar 2009.]] [[Mynd:Althingi IMF protest.jpg|thumb|right|Mótmæli við Alþingishúsið í nóvember 2008. Búið er að koma fyrir skilti á svölum hússins sem á stendur „Til sölu (kr) $ 2,100.000.000“ og „IMF Selt“.]] '''Mótmælin á Íslandi í kjölfar efnahagskreppunnar 2008''', betur þekkt sem '''Búsáhaldabyltingin''', voru fjölmenn [[mótmæli]], sem hófust í kjölfar [[Bankahrunið á Íslandi|falls íslensku bankanna]] [[haust]]ið [[2008]]. Boðað var til mótmæla í sömu viku og bankarnir féllu. Í kjölfarið á þeim mótmælum var farið að skipuleggja svokallaða ''laugardagsfundi'' á [[Austurvöllur|Austurvelli]], auk annarra funda og aðgerða á meðal almennings. Mótmælin náðu hámarki í janúar 2009 og lyktaði með því að [[Annað ráðuneyti Geirs H. Haarde|ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar]] féll. Búsáhaldabyltingin er kennd við það að margir þátttakendur börðu sleifum á potta, pottlok og dósir til að skapa takt,<ref name="havadi" /> um leið og þeir sungu [[slagorð]] á borð við „vanhæf ríkisstjórn!“. Skilti með slagorðum eins og „Nýtt lýðveldi“, „Vér mótmælum öll“ og „Helvítis fokking fokk“ voru lýsandi fyrir andrúmsloftið á mótmælunum. Kröfur mótmælenda voru skýrar: stjórn [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankans]] og [[Ríkisstjórn Íslands|ríkisstjórnin]] áttu að víkja þar sem þær væru rúnar öllu trausti almennings. Tveir hópar voru áberandi við skipulagningu mótmæla í byrjun: [[Mótmælasamtökin Nýir tímar]] undir forystu [[Kolfinna Baldvinsdóttir|Kolfinnu Baldvinsdóttur]] fjölmiðlakonu og [[Raddir fólksins]] undir forystu [[Hörður Torfason|Harðar Torfasonar]] tónlistarmanns. Áherslur þessara tveggja hópa voru ólíkar þar sem Nýir tímar vildu leggja áherslu á pólitíska þáttinn á meðan Raddir fólksins voru óflokkspólitísk samtök. Þekktustu mótmælafundirnir voru laugardagsfundir Radda fólksins á Austurvelli þar sem fjöldi fólks flutti ávörp, en aðgerðir fóru fram víðar, meðal annars við [[Stjórnarráð Íslands|Stjórnarráðið]], [[Þjóðleikhúsið]] og Lögreglustöðina við Hlemm. Átök mótmælenda og [[óeirðalögregla|óeirðalögreglu]] fóru stigvaxandi eftir því sem leið á mótmælin og náðu hámarki þegar Alþingi kom saman eftir jólafrí 20. janúar 2009. == Atburðarásin == === Neyðarlögin og bankahrunið, 6. október 2008 === {{aðalgrein|Neyðarlögin}} [[Lausafjárkreppan 2007-2008]] olli því að bankar og aðrar fjármálastofnanir víða um heim urðu gjaldþrota. Stærst þessara gjaldþrota var gjaldþrot [[Lehman Brothers]] í september 2008, sem varð til þess að [[millibankalán]] stöðvuðust tímabundið. Það olli aftur greiðsluerfiðleikum íslenskra banka sem voru með stór [[kúlulán]] á gjalddaga og gátu nú ekki endurfjármagnað þau með nýjum lánum. [[Glitnir banki]] var fyrstur íslensku bankanna sem lenti í erfiðleikum og hratt af stað atburðarás sem leiddi til [[Bankahrunið á Íslandi|gjaldþrots allra þriggja stærstu íslensku bankanna]] og setningu [[neyðarlögin|neyðarlaga]] 6. október 2008. Af því tilefni ávarpaði forsætisráðherra, [[Geir H. Haarde]], landsmenn í beinni útsendingu í sjónvarpi og útvarpi: {{tilvitnun2|Á hinum pólitíska vettvangi, jafnt sem annars staðar, er mikilvægt að slíðra sverðin við þessar aðstæður. Miklu skiptir að við sýnum bæði stillingu og yfirvegun þá erfiðu daga sem nú fara í hönd, látum ekki hugfallast og styðjum hvert annað með ráðum og dáð. Á þann hátt, með íslenska bjartsýni, æðruleysi og samstöðu að vopni, munum við standa storminn af okkur. Guð blessi Ísland.|höfundur=Geir H. Haarde (6. október 2008)}} Setning neyðarlaganna og ávarp forsætisráðherra gerðu almenningi á Íslandi ljóst að fjármálakerfið væri að hrynja með [[Efnahagskreppan á Íslandi 2008-2011|alvarlegum afleiðingum]] fyrir íslenskt efnahagslíf. === Samstöðutónleikar á Austurvelli, 8. október 2008 === Tveimur dögum eftir setningu neyðarlaganna, eða þann 8. október 2008, boðaði [[Bubbi Morthens]] til samstöðutónleika á [[Austurvöllur|Austurvelli]] um hádegið undir yfirskriftinni „Krónan er fallin“.<ref>{{tímarit.is|3634868|Bubbi þjappaði saman þjóðinni|blað=24 stundir|útgáfudagsetning=9. október 2008|blaðsíða=30}}</ref><ref>{{tímarit.is|4201399|Ládeyða á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=9.10.2008|blaðsíða=42}}</ref> Um 1000-1500 manns mættu og allt gekk vel fyrir sig.<ref name=":2" /> Mikið var um fjölskyldufólk með börn, og margir að maula á nesti á meðan tónleikunum stóð. Hljómsveitin [[Buff (hljómsveit)|Buff]] lék með Bubba auk þess sem rapparinn [[Poetrix]] kom fram. Bubbi flutti meðal annars nýtt lag sem hann hafði samið kvöldið áður og hét „Ein stór fjölskylda“. Lagið samdi hann fyrir þennan samstöðufund, en það var frumflutt á [[Rás 2]] um morguninn og svo stuttu síðar á [[Bylgjan|Bylgjunni]]. === Fyrstu mótmælin, 10. október 2008 === Fjórum dögum eftir setningu neyðarlaganna, eða föstudaginn 10. október, var boðað til fyrstu mótmælanna á samskiptamiðlinum [[Facebook]] vegna þess ástands sem skapast hefði við fall bankanna. Fólk var hvatt til að mæta á [[Arnarhóll|Arnarhól]] til að krefjast þess að [[Davíð Oddsson]] seðlabankastjóri segði af sér.<ref name=":0">{{cite book|author=Stefán Gunnar Sveinsson|year=2013|title=Búsáhaldabyltingin: Sjálfsprottin eða skipulögð?|location=Reykjavík|publisher=Almenna bókafélagið}}</ref> Samkvæmt frétt [[Reuters]]-fréttastofunnar mættu um 200 manns á mótmælin.<ref name=":0" /> Síðar færðu mótmælendur sig að [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankanum]]. Allt gekk vel fyrir sig á meðan mótmælunum stóð.<ref name=":2">{{cite report|author=Geir Jón Þórisson|date=30. júní 2012|title=Samantekt á skipulagi lögreglu við mótmælin 2008 til 2011|url=https://rafhladan.is/handle/10802/11046|publisher=Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu}}</ref> Nokkrir mótmælendur urðu ósáttir við það þegar einn úr þeirra hópi fór að syngja „[[Internationalinn]]“ (alþjóðlegt baráttulag [[kommúnismi|kommúnista]]). Sumir létu sig hverfa í kjölfarið þar sem þeir töldu mótmælin vera orðin „of rauð“.<ref name=":0" /> Skipuleggjendum var í kjölfarið ráðlagt að hafa meiri fyrirvara á mótmælunum, sleppa „Nallanum“ og kaupa almennilegt [[gjallarhorn]].<ref name=":0" /> === Samstöðufundur á Ingólfstorgi, 17. október 2008 === Þann 17. október 2008 hélt leikarinn [[Karl Ágúst Úlfsson]] samstöðufund á [[Ingólfstorg]]i. Þetta voru ekki mótmæli heldur [[trommuhringur]] til að sýna að þegar hver og einn leggur fram það sem hann hefur fram að færa þá ná allir að spila saman.<ref name="havadi">{{cite journal|author=Njörður Sigurjónsson|year=2015|title=Hávaði búsáhaldabyltingarinnar|journal=Ritið|volume=15|number=3|pages=137-159|url=https://timarit.is/page/6565669?iabr=on}}</ref> Honum fannst þjóðin þurfa mest á því að halda á þessum erfiðu tímum, að finna að við eigum öll hagsmuna að gæta og að allir þyrftu að leggjast á eitt til að komast á réttan kjöl. Karl Ágúst stóð að samstöðufundinum ásamt fyrirtækinu Practical.<ref>{{Tímarit.is|4008901|Trommað í takt|útgáfudagsetning=18. október 2008|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=1}}</ref> === Annar mótmælafundur, 18. október 2008 === Annar mótmælafundurinn var boðaður klukkan 3, laugardaginn 18. október 2008. Þessi fundur var mun betur skipulagður en sá fyrsti og notaðist við hljóðkerfi og lítið færanlegt svið sem [[Reykjavíkurborg]] útvegaði og komið var fyrir við [[Landsímahúsið]] á [[Austurvöllur|Austurvelli]], líkt og á samstöðutónleikum Bubba 10 dögum fyrr. Aðstandendur voru Hörður Torfason, Kolfinna Baldvinsdóttir, [[Dr. Gunni]] og Andri Sigurðsson. Líkt og á fyrsta fundinum var helsta krafan afsögn seðlabankastjóra. Ræðumenn á fundinum voru [[Þráinn Bertelsson]], rithöfundur,<ref>[http://www.youtube.com/watch?v=RB13PYRcVvE YouTube: Ræða Þráins Bertilssonar 18. október, 2008]</ref> [[Þorvaldur Gylfason]], prófessor við Háskóla Íslands,<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2008/10/thg181008.pdf Raddir fólksins: Ræða - Þorvaldur Gylfason 18. október, 2008.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> [[Ragnheiður Gestsdóttir]], rithöfundur, [[Biggi Veira|Birgir Þórarinsson]], tölvunarfræðingur og tónlistarmaður, og Kolfinna Baldvinsdóttir, fjölmiðlakona. <gallery> Image:W02 Hördur Torfason Organizer.JPG|Hörður Torfason Image:W02 Protesters 07933.JPG Image:W02 Protesters Auturvöllur 07942.JPG Image:W02 Collection 07946.JPG Image:W02 Austurvöllur 07957s.JPG </gallery> === Þriðji mótmælafundur, 25. október 2008 === Þriðji mótmælafundurinn var haldinn laugardaginn 25. október 2008. Nokkur fjöldi safnaðist saman á Austurvelli þar sem [[Einar Már Guðmundsson]], rithöfundur, [[Guðmundur Gunnarsson]], formaður Rafiðnaðarsambandsins, og [[Jón Baldvin Hannibalsson]], fyrrverandi ráðherra, héldu ræður. Eftir fundinn var farið í mótmælagöngu að [[Ráðherrabústaðurinn|Ráðherrabústaðnum]] þar sem hrópað var „brennum bankana!“ um leið og fáni [[Landsbankinn|Landsbankans]] var brenndur. === Fjórði mótmælafundur, 1. nóvember 2008 === Fjórði laugardagsfundurinn var haldinn á Austurvelli laugardaginn 1. nóvember 2008. Í þetta sinn var mótmælaganga frá [[Hlemmur|Hlemmi]] yfir á Austurvöll. Fjórir vörubílar óku á undan göngunni og þeyttu flautur. [[Sturla Jónsson]], einn af forystumönnum í [[mótmæli vörubílstjóra á Íslandi 2008|mótmælum vörubílstjóra]] fyrr þetta sama ár, var einn ræðumanna. Aðrir ræðumenn voru Pétur Tyrfingsson sálfræðingur, Lárus Páll Birgisson sjúkraliði, Ernesto Ortiz veitingamaður, Óskar Ástþórsson leikskólakennari og Birgir Þórarinsson tónlistarmaður. Allt fór vel fram og var áætlaður fjöldi 1000-1500 manns.<ref>{{tímarit.is|4009688|Á annað þúsund mótmæltu|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=2.11.2008|blaðsíða=1}}</ref> Dúkka var hengd upp á hliðið í Austurstræti.<ref name=":2" /> === Fimmti mótmælafundur, 8. nóvember 2008 === [[Image:W05 Buags flag 8282.JPG|thumb|Bónusfáninn á Alþingishúsinu.]] Fimmti laugardagsfundurinn var haldinn 8. nóvember 2008. Ræðumenn voru Ragnheiður Gestsdóttir rithöfundur, Sigurbjörg Árnadóttir fyrrverandi fréttamaður RÚV í Finnlandi, Arndís Björnsdóttir kennari og Einar Már Guðmundsson rithöfundur.<ref>[http://www.youtube.com/watch?v=8nKnTc7DV8U YouTube: Ræða - Einar Már Guðmundsson 8. nóvember, 2008.]</ref> Þetta voru fjölmennustu mótmælin til þessa en samkvæmt lögreglu voru á fjórða þúsund manns mætt á Austurvöll þar sem mótmælin höfðu verið boðuð.<ref name=":2" /> Skömmu eftir að mótmælin hófust klifraði mótmælandi ([[Haukur Hilmarsson]]) upp á þak [[Alþingishúsið|Alþingishússins]] og dró [[Bónus (verslun)|Bónus]]fána að húni á fánastöng hússins. Lögreglumenn fóru á bak við húsið til að gæta að honum og nokkur fjöldi mótmælanda safnaðist þar saman í kjölfarið. Þegar fánamaðurinn kom niður reyndi lögregla að handtaka hann, en mótmælendur komu í veg fyrir það og hann slapp. Mótmælin færðust þá aftur inn á Austurvöll þar sem mótmælendur köstuðu skyri og eggjum í Alþingishúsið. Talsverður hiti var í fólki og átti lögreglan á köflum í basli með að halda aftur af mótmælendum.<ref name=":2" /><ref>{{tímarit.is|4010083|Á fjórða þúsund mótmælti|blað=Vísir|útgáfudagsetning=9. nóvember 2008|blaðsíða=4}}</ref> Frásagnir af ástandinu þennan dag voru mismunandi. Daníel Sigurbjörnsson sagði í viðtali í ''[[Morgunblaðið|Morgunblaðinu]]'' 10. nóvember:<blockquote>„Ástandið var mun alvarlegra í portinu en fjölmiðlar hafa sagt frá. Lögreglumenn voru þar í hættu; þeir kallaðir öllum illum nöfnum og margsinnis hótað lífláti [...] Ég fór inn í portið þegar maðurinn birtist uppi á þaki með Bónusfánann. Þegar einn lögreglumaðurinn ætlaði upp stigann gerði maður í portinu sig líklegan til að kippa honum aftur niður og það hefði valdið stórslysi. Mér tókst einhvern veginn að hindra manninn og var kallaður öllum illum nöfnum fyrir vikið og grýttur með eggjum, jógúrt og tómötum. Ástandið var mun alvarlegra en menn gera sér grein fyrir. Mér fannst öryggi mínu ógnað þrátt fyrir að hafa aðeins ætlað að taka þarna nokkrar myndir fyrir sjálfan mig.“<ref name=":4">{{tímarit.is|4203627|Margmenni við mótmæli á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|höfundur=Halldór Armand Ásgeirsson|útgáfudagsetning=10 nóvember 2008|blaðsíða=8}}</ref></blockquote> [[Ingvar Á. Þórisson]] kvikmyndagerðamaður sagði í ''Morgunblaðinu'' sama dag:<blockquote>„Sá sem strengdi upp Bónus-fánann uppskar mikið lof fyrir og í kjölfarið safnaðist fólk saman inni í portinu þar sem stiginn var. Þar voru aðeins þrír lögreglumenn. Maður heyrði seinna meir að það voru einhverjir tuddar þarna tilbúnir í slagsmál við lögregluna en ég held nú að það hafi verið lítil hætta á því að þau yrðu. Ég tel að það sé langt í að hér sjóði eitthvað upp úr.“</blockquote> Hann taldi lögregluna hafa brugðist vel við mótmælunum. „Ég var þarna fremst og fannst lögreglan bregðast hárrétt við. Þeir voru ekki með neinar brynsveitir og létu ekki æsa sig upp í neitt.“<ref name=":4" /> Á þessum mótmælum mætti [[Gunnar Már Pétursson]] myndlistarmaður í fyrsta sinn með skilti sem á stóð slagorðið „Helvítis fokking fokk!“.<ref>{{cite web|url=https://www.flickr.com/photos/johannesgunnar/3013903904/in/album-72157609177016624|author=Jói Gunnar|website=Flickr|title=Helvítis Fokking Fokk!|date=8.11.2008}}</ref> Þetta átti eftir að verða nokkurs konar einkennisslagorð Búsáhaldabyltingarinnar sem lýsti óánægju án þess að setja fram stefnu eða kröfu um breytingar. <gallery> Image:W05 Speaker Ragnheidur Gestsdottir 08323.JPG|Ragnheiður Gestsdóttir. Image:W05 Protesters Austurvöllur 08325.JPG|Mótmælendur með skilti. </gallery> === Sjötti mótmælafundur, 15. nóvember 2008. === Sjötti laugardagsfundurinn var haldinn 15. nóvember 2008. Ræðumenn voru [[Andri Snær Magnason]] rithöfundur,<ref>[http://www.youtube.com/watch?v=8Hm0yr2kmJU YouTube: Ræður: Viðar Þorsteinsson og Andri Snær 15. nóvember, 2008.]</ref> Viðar Þorsteinsson heimspekingur og [[Kristín Helga Gunnarsdóttir]] rithöfundur. [[Lúðrasveit Íslands]] undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum. Taldi lögregla að um 6000 manns hefðu mætt á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|4204103|Vaxandi styrkur mótmæla|útgáfudagsetning=17.11.2008|blaðsíða=4|blað=Morgunblaðið}}</ref> <blockquote>Mikill hiti var í fundarmönnum og ljóst að fólk krefst aðgerða. Þúsundir manna öskruðu já háum rómi þegar Hörður Torfason, tónlistarmaður og skipuleggjandi mótmælanna, spurði fólk hvort það vildi stjórn Seðlabankans burt. Sömu sögu var að segja þegar hann spurði hvort fólk vildi stjórn Fjármálaeftirlitsins, spillingaröflin og ríkisstjórnina burt. Þúsundraddað já kvað við. Rétt eins og fólk krafðist kosninga í vor með háværu já-svari.<ref>{{cite web|url=http://www.dv.is/frettir/2008/11/15/serfraedingur-i-ad-gelda-og-svaefa/|archive-url=https://vefsafn.is/is/20130502181530/http://www.dv.is/frettir/2008/11/15/serfraedingur-i-ad-gelda-og-svaefa/|website=DV.is|date=15. nóvember, 2008|title=Sérfræðingur í að gelda og svæfa|archive-date=2.5.2013}}</ref></blockquote> Eftir fundinn kastaði fólk eggjum, skyri og klósettrúllum í Alþingishúsið. Kveikt var í klósettrúllu á tröppum hússins, en lögreglan slökkti eldinn.<ref>{{tímarit.is|4010468|Kröfðust lýðræðis|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=16.11.2008|blaðsíða=6}}</ref> Um kvöldið voru vel sóttir samstöðutónleikar í [[Laugardalshöll]] þar sem íslenskt tónlistarfólk bauð til ókeypis tónleika. Meðal flytjenda voru [[Stuðmenn]], [[Buff (hljómsveit)|Buff]], [[Ný dönsk]], [[Ragnheiður Gröndal]], [[Lay Low]], [[Sálin hans Jóns míns (hljómsveit)|Sálin hans Jóns míns]], [[Baggalútur]] og [[HAM (hljómsveit)|Ham]].<ref>{{tímarit.is|4204139|Hlýleg stemning á samstöðutónleikum|útgáfudagsetning=17.11.2008|blað=Morgunblaðið|blaðsíða=40}}</ref> <gallery> image:W06 Speaker Vidar Thorsteinsson 08339.JPG|Viðar Þorsteinsson image:W06 Protesters 08361.JPG|Mótmælaskilti Image:W06 Andri Snær Magnason Speaker 08345.JPG|Andri Snær Magnason </gallery> === Sjöundi mótmælafundur, 22. nóvember, 2008. === Sjöundi laugardagsfundurinn var haldinn 22. nóvember 2008. Ræðumenn voru Sindri Viðarsson sagnfræðinemi, [[Katrín Oddsdóttir]] laganemi og [[Gerður Pálmadóttir]], atvinnurekandi í Hollandi. Lúðrasveit Íslands undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum og [[Hjalti Rögnvaldsson]] las baráttuljóð. <blockquote>Katrín sagði meðal annars ríkisstjórnina hafa brotið mannréttindi Íslendinga þegar skrifað var undir lánabeiðni til Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Þá væri það ekki ákvörðun þeirra Ingibjargar Sólrúnar og Geirs Haarde hvort gengið yrði til kosninga, eins og þau hafa sagt ekki tímabært. Hún lauk máli sínu með hrópunum "Góðir Íslendingar, við látum ekki kúga okkur" og uppskar mikinn fögnuð viðstaddra." <ref>{{tímarit.is|4010848|Mótmælendur gerast háværari|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=23. nóvember, 2008|blaðsíða=2}}</ref></blockquote> Eftir fundinn var aðgerðahópurinn [[Neyðarstjórn kvenna]] með gjörning þar sem styttan af Jóni Sigurðssyni var klædd í bleikan kjól.<ref>{{cite web|url=https://www.visir.is/g/2008435809d/jon-sigurdsson-klaeddur-i-kjol|title=Jón Sigurðsson klæddur í kjól|dags=22.11.2008|website=Vísir.is}}</ref> <gallery> Image:W07 Band2.JPG|Lúðrasveit Íslands leikur Image:W07 Hjalti Rögnvaldsson 08679.JPG|Ljóðalestur Hjalti Rögnvaldsson Image:W07 Protesters 8727.JPG|Mótmælendur með skilti sem á stendur „Vér mótmælum öll“ Image:W07 Katrin Oddsdottir speaker 08700.JPG|Katrín Oddsdóttir flytur erindi Image:W07 Protesters 8713.JPG|Mótmælendur </gallery> === Áhlaup á lögreglustöðina, 22. nóvember 2008 === {{aðalgrein|Áhlaupið á lögreglustöðina við Hverfisgötu 22. nóvember 2008}} Föstudaginn 21. nóvember var [[Haukur Hilmarsson]] handtekinn af lögreglunni fyrir að hafa klifrað upp í byggingarkrana í tengslum við mótmæli [[Saving Iceland]] á [[Kárahnúkavirkjun|Kárahnjúkum]] árið 2005. Margir töldu að tilgangur handtökunnar væri sá einn að taka hann úr umferð fyrir mótmælin um helgina.<ref>{{cite web|url=http://this.is/nei/?p=893|title=Lögregla tekur mótmælanda úr umferð|website=Nei.|date=22.11.2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090130162516/http://this.is/nei/?p=893|archive-date=30.1.2009}}</ref> Í ræðu sinni á laugardagsmótmælunum daginn eftir fordæmdi Hörður Torfason handtökuna og hvatti viðstadda til að fylkja liði að lögreglustöðinni á Hverfisgötu þar sem Haukur var í haldi. Milli 500 og eitt þúsund manns söfnuðust saman fyrir utan lögreglustöðina þar sem slagorðin „Út með Hauk! Inn með Geir!“ voru hrópuð. Mannfjöldinn braut sér leið í gegnum útidyr hússins, en var hrakinn frá af lögregluliði í óeirðabúningum sem beitti piparúða. Fimm þurftu að leita sér aðhlynningar á slysavarðstofu og erlendis var fjallað um atburðinn eins og óeirðir. Um klukkan 18:00 bárust þær fréttir að Hauki hefði verið sleppt úr haldi og að óþekktur aðili hefði greitt fyrir hann sektina sem hann var handtekinn fyrir að hafa ekki greitt.<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/skyringar/frettaskyringar/nr/89|author=Ásgeir H. Ingólfsson|title=Grátið eggjarauðutárum|website=Smugan|archive-url=https://vefsafn.is/is/20110106122642/http://www.smugan.is/skyringar/frettaskyringar/nr/89|archive-date=1.1.2011}}</ref><ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/11/22/fanganum_sleppt/|title=Fanganum sleppt|website=mbl.is|date=22.11.2008}}</ref> === Útifundur og borgarafundur, 24. nóvember 2008 === Mánudaginn 24. nóvember stóðu [[BSRB]] og fleiri samtök fyrir útifundi á Ingólfstorgi undir yfirskriftinni „Verjum velferðina“. Þar var borin upp vantrauststillaga á ríkisstjórnina og Alþingi og nokkrir fóru inn á þingpalla. Um 1000 manns voru á torginu og allt gekk vel fyrir sig. Um kvöldið var fjölmennur [[opinn borgarafundur]] í [[Háskólabíó]]i, en þar gekk líka allt vel fyrir sig.<ref name=":2" /> Sýnt var frá fundinum í beinni útsendingu á [[RÚV]]. Á þeim fundi mælti [[Ingibjörg Sólrún Gísladóttir]] hin fleygu orð „Þið eruð ekki þjóðin“ við lítinn fögnuð viðstaddra.<ref>{{tímarit.is|4011594|Góð vika/slæm vika|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=56|útgáfudagsetning=29.11.2008}}</ref> === Áttundi mótmælafundur, 29. nóvember 2008 === Áttundi laugardagsfundurinn var haldinn 29. nóvember 2008. Ræðumenn í þetta sinn voru [[Illugi Jökulsson]] rithöfundur,<ref>{{cite web|url=http://www.dv.is/blogg/tresmidja/2008/11/29/gerum-thad-theirra/|title=Gerum það án þeirra|website=DV.is/blogg: Ræða|author=Illugi Jökulsson|date=29.11.2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20100326161528/http://www.dv.is/blogg/tresmidja/2008/11/29/gerum-thad-theirra/|archive-date=26.3.2010}}</ref> Kristín Tómasdóttir frístundaráðgjafi, og [[Stefán Jónsson (f. 1964)|Stefán Jónsson]] leikstjóri.<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/pistlar/raedur/nr/183|title=Stefán Jónsson á Austurvelli 29. nóvember 2008|author=Stefán Jónsson|date=29.11.2008|archive-date=2008-12-04|archive-url=https://web.archive.org/web/20081204013021/http://smugan.is/pistlar/raedur/nr/183|access-date=2024-11-18|url-status=bot: unknown}}</ref> Á fimmta þúsund manns mættu á fundinn, þrátt fyrir kulda, og góð stemning var í hópnum.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/forsida/2008/11/29/segir_goda_stemningu_a_motmaelafundi/|vefsíða=mbl.is|date=29. nóvember, 2008|title=Segir góða stemningu á mótmælafundi|archive-date=6.10.2017|archive-url=https://vefsafn.is/is/20171006173230/http://www.mbl.is/frettir/forsida/2008/11/29/segir_goda_stemningu_a_motmaelafundi/}}</ref> Þátttakendum bauðst að undirrita „uppsagnarbréf“ handa völdum ráðamönnum.<ref>{{tímarit.is|4011987|Ráðamönnum sagt upp|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=30. nóvember 2008|blaðsíða=1}}</ref> === Mótmæli við Stjórnarráðið og Seðlabankann, 1. desember 2008 === [[Mynd:W08_Protesters_Arnarhóll_9424.JPG|thumb|Mótmælendur á Arnarhóli.]] Mánudaginn 1. desember 2008 (fullveldisdaginn) mætti hópur mótmælanda fyrir utan [[Stjórnarráð Íslands|Stjórnarráðið]]. [[Eva Hauksdóttir]] fór þar fremst í flokki ásamt átta manns. Hélt fólkið á svörtum og rauðum fánum. Eva Hauksdóttir fór með ýmiss konar þulur og særingar ásamt því að hópurinn kastaði kjötstykkjum á Stjórnarráðið og á grasblettinn þar fyrir framan. Eftir um hálfa klukkustund fór hópurinn í átt að [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankanum]]. Eva Hauksdóttir fór með lögreglumanni að afgreiðsluborði bankans og óskaði eftir því að fá að hitta [[Davíð Oddsson]] Seðlabankastjóra. Nokkur hópur af mótmælendum hafði komið sér fyrir í anddyrinu ásamt Evu og var farið að láta ófriðlega. [[Lögregla|Lögreglan]] vísaði fólkinu út. Í framhaldinu fór Eva til fundar við Davíð Oddson. Eftir fundinn kom [[Eva Hauksdóttir|Eva]] út með brúðu í líki Davíðs og framdi þar gjörning sem gekk út á að bera Davíð úr bankanum. Á [[Arnarhóll|Arnarhóli]] höfðu um 1000 manns safnast saman þegar mest var. Þar höfðu [[Borgarahreyfingin]] og [[Mótmælasamtökin Nýir tímar]] hvatt fólk til að koma saman á þjóðfundi um fullveldið. Síðar tók fólk að streyma þaðan að [[Seðlabanki|Seðlabankanum]]. Þegar hópurinn hafði náð áfangastað var ástandið orðið mjög eldfimt og nokkrir mótmælendur komnir á þak bankans. Margt fólk safnaðist fyrir í anddyrinu sem varð til þess að lögreglan gaf skipun um að rýma anddyrið. Þetta var gert nokkrum sinnum með litlum árangri sem varð til þess að lögreglan hótaði að nota [[Piparúði|piparúða]] á mótmælendur. Það kom þó aldrei til þess þar sem lögreglan átti samtal við mótmælendur sem töluðu um þeir vildu fara út með einhverri reisn og helst ekki fyrr en eftir einhvern tíma. Þá voru þau fyrirmæli gefin út til aðgerðahópa lögreglu að beita ekki neinni hörku við að koma mótmælendum út. Ágætlega gekk hjá lögreglu að koma fólkinu út en þó voru um 100 manns sem ekki vildu fara. Lögreglan gerði þá samkomulag við mótmælendur að ef þeir myndu bakka með sína lögreglumenn þá myndu mótmælendur fara út. Þetta gekk eftir og tókst lögreglu að rýma anddyrið án þess að til átaka kæmi.<ref name=":2" /> === Níundi mótmælafundur, 6. desember 2008 === Níundi mótmælafundurinn var haldinn laugardaginn 6. desember 2008. Ræðumenn voru [[Gerður Kristný]] rithöfundur og Jón Hreiðar Erlendsson fyrrum vörubílstjóri. Lúðrasveit Íslands undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum. Um 1500 manns sóttu fundinn, en þar boðaði Hörður Torfason upphaf „skyndiaðgerða“: <blockquote>Um 1.500 manns sóttu mótmælafund vegna efnahagsástandsins á Austurvelli í gær. Skipuleggjandi boðar til aðgerða með klukkustundar fyrirvara í vikunni. MÓTMÆLI Það er ekki nóg að halda mótmælafundi einu sinni í viku. Nú taka við skyndiaðgerðir. <ref>[http://vefblod.visir.is/index.php?s=2629&p=66525 Fréttablaðið 7. desember, 2008. Boða skyndiaðgerðir.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> Stöð 2 Kvöldfréttir.<ref>[http://vefmidlar.visir.is/?channelID=&programID=d93d6ddc-f3df-4c27-90e2-28d49738f306&mediaSourceID=fbf147c6-d35e-4e1f-afe5-83fa8b4abb8f&mediaClipID=7f98a25e-45ce-4eb3-a65a-1213e38650b5 Stöð 2 6. desember, 2008. Kvöldfréttir]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref></blockquote> Fundurinn var boðaður kl. 14:00. Fáir mættu á mótmælin í byrjun eða um 200-300 manns. [[Lögreglan á Íslandi|Lögreglan]] fylgdist með ákveðnum einstaklingum sem mest voru áberandi á mótmælunum við Seðlabankann þann 1. desember. Um klukkan 15:00 sást til tveggja pilta klifra upp á svalir fyrir ofan inngang Alþingishússins með skilti sem á stóð „Elskaðu land þitt“ og tilvísun í netslóð sem vísaði á sönglag á netinu. Eftir að þeir voru búnir að koma upp skiltinu fóru þeir niður. Stóðu mótmælin yfir til klukkan 15:31 og þegar mest var voru um 1000 manns á mótmælunum samkvæmt lögreglu. Eftir að mótmælunum lauk urðu nokkrir einstaklingar eftir á svæðinu og klukkan 16:02 kölluðu lögreglumenn lið sitt til baka en lögreglan hafði fylgst grant með mótmælunum sem fóru fram án átaka.<ref name=":2" /> Dreifimiðum var dreift á mótmælunum þar sem boðað var til nýrra mótmæla þann 8. desember á Austurvelli. Fyrirsögn dreifimiðanna var „TÍMI FYRIR AÐGERÐIR“ og stóð þar að þau mótmæli yrðu „annað stig“ í baráttu mótmælenda fyrir breytingum sem felast meðal annars í því að „raunverulega framkvæma þær ágætu hugmyndir sem fram hafa komið og hvernig megi ná fram réttlætinu. Ekki láta þig vanta, vertu með í aðgerðum gegn yfirvaldinu, vertu með í Byltingunni!“.<ref name=":2" /> === Mótmæli í Alþingishúsinu, 8. desember 2008 === {{aðalgrein|Nímenningarnir}} Mánudaginn 8. desember 2008 freistaði hópur um 30 mótmælenda þess að komast á palla Alþingis. Þingverðir og lögregla meinuðu fólkinu að komast á þingpalla. Níu úr þessum hóp voru síðar ákærð fyrir árás á sjálfræði Alþingis. Í ákæru sem þeim var birt 1. mars segir að fólkið sé ákært fyrir: <blockquote>... brot gegn valdstjórninni, almannafriði og allsherjarreglu og húsbrot með því að hafa, þann 8. desember 2008, ásamt hópi óþekktra manna, í heimildarleysi ruðst inn í Alþingishúsið við Austurvöll meðan á þingfundi stóð. ... Með háttsemi sinni rufu ákærðu friðhelgi Alþingis og starfsfrið auk þess sem öryggi Alþingis var hætta búin.<ref>{{cite web |url=http://www.rvk9.org/2010/05/21/ak%c3%a6rurnar-a-hendur-nimenningunum/ |title=rvk9.org, stuðningssíða nímenninganna. sótt 29. september 2010 |access-date=2010-10-01 |archive-date=2011-02-01 |archive-url=https://web.archive.org/web/20110201050856/http://www.rvk9.org/2010/05/21/ak%C3%A6rurnar-a-hendur-nimenningunum/ |url-status=dead }}</ref></blockquote> Tveir mótmælendanna komust upp á áhorfendapalla Alþingis, Snorri Páll Jónsson Úlfhildarson og óþekkt kona. Áður en hann var dreginn niður náði Snorri að hrópa af pöllunum: {{tilvitnun2|Þetta hús þjónar ekki tilgangi sínum lengur, drullið ykkur út.<ref>{{cite web|url=http://attac.is/index.php?option=com_content&view=article&id=109:raeea-solveigar-jonsdottur-a-austurvelli-15-mai-2010|website=attac.is|title=Ég ákæri ykkur. Ræða Sólveigar Jónsdóttur á Austurvelli 15. maí 2010|author=Sólveig Jónsdóttir|date=15. maí 2010|access-date=2010-10-01|archive-date=2016-03-05|archive-url=https://web.archive.org/web/20160305102100/http://attac.is/index.php?option=com_content&view=article&id=109:raeea-solveigar-jonsdottur-a-austurvelli-15-mai-2010|url-status=dead}}</ref>}} Hópur sem kallaði sig „Aðgerð Aðgerð“ lýsti yfir ábyrgð á aðgerðunum. Til nokkurra átaka kom fyrir utan þinghúsið þegar félagar hinna handteknu reyndu að frelsa þá úr klóm lögreglu. Lögreglan var með sérstakan viðbúnað á lögreglustöðinni við Hverfisgötu af ótta við sams konar umsátursástand og 22. nóvember. Ekki kom þó til þess.<ref>{{tímarit.is|6449496|„Út, út, drullið ykkur út“|blað=DV|útgáfudagsetning=9.12.2008|blaðsíða=8|höfundur=Atli Már Gylfason}}</ref> === Mótmæli við Ráðherrabústaðinn, 9. desember 2008 === Nokkrir tugir manns komu saman við [[Ráðherrabústaðurinn|Ráðherrabústaðinn]] við [[Tjarnargata|Tjarnargötu]] til að mótmæla ríkisstjórnarfundi sem þar fór fram, þriðjudaginn 9. desember. Hópurinn stillti sér upp í götunni og kom þannig í veg fyrir að ráðherrarnir kæmust að húsinu frá Tjarnargötu. Ráðherrarnir gengu þá inn bakdyramegin í gegnum garðinn ofan við húsið, frá [[Suðurgata|Suðurgötu]]. Eftirfarandi tilkynning var send út vegna aðgerðarinnar: <blockquote>Pólitísk aðgerð, 9.desember 2008, við Ráðherrabústaðinn við Tjarnargötu: Við, fólkið, komum í veg fyrir inngöngu inn í Ráðherrabústaðinn við Tjarnargötu og stöðvum þar með áframhaldandi valdníðslu ráðamanna. Peningar hafa stýrt fólki á kostnað réttinda þeirra og ráðamenn og þeirra klíkur hafa hagrætt fjármagni eftir eigin hagsmunum. Sú hagræðing hefur ekki skilað sér í réttlátu samfélagi, réttlátum heimi. Tími aðgerða er runninn upp, því réttlátt samfélag er ekki einungis mögulegt, heldur er það skylda okkar að berjast fyrir því!<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/frettir/frettir/nr/290|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090220132513/www.smugan.is/frettir/frettir/nr/290|archive-date=20.2.2009|title=Ráðherrum varnað inngöngu|website=Smugan|date=9. desember 2008}}</ref></blockquote> Tveir voru handteknir fyrir að hlýða ekki tilmælum lögreglu.<ref>{{cite web|url=http://logregla.is/displayer.asp?cat_id=1040&module_id=220&element_id=13128|title=Tveir mótmælendur handteknir|website=Lögregluvefurinn|date=9 desember 2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090424114011/http://www.logregla.is/displayer.asp?cat_id=1040&module_id=220&element_id=13128|archive-date=24.4.2009}}</ref> Í ''Morgunblaðinu'' var því slegið föstu að mótmælendur við Ráðherrabústaðinn væri sami „[h]ópur mótmælenda sem efndi til mótmæla í Alþingishúsinu [8. desember]“.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/12/09/motmaeli_vid_radherrabustadinn/|title=Mótmæli við Ráðherrabústaðinn|website=Mbl.is|date=9. desember 2008|retrieved=4. október 2010}}</ref> === Tíundi mótmælafundur, 13. desember 2008 === Tíundi laugardagsfundurinn var haldinn á Austurvelli 13. desember 2008. Um 1000 manns mættu á fundinn og sýndu samstöðu með 17 mínútna þögn í stað ræðuhalda. Á Akureyri tóku um 150 manns þátt í mótmælum undir yfirskriftinni „Virkjum lýðræðið“.<ref>{{tímarit.is|4015159|Lögreglan gaf fólki kakóbolla|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=4|útgáfudagsetning=14.12.2008}}</ref> <gallery> Image:W10 Hördur Torfason organizer 9761.JPG|Tíunda vikan og tíu útikerti við Alþingishúsið. Image:W10 Protesters 9755.JPG|Mótmælaskilti. Image:W10 Protesters 9825.JPG|Neyðarstjórn kvenna. </gallery> === Mótmæli við bankana, 17. desember 2008 === Boðuð mótmæli miðvikudaginn 17. desember áttu að hefjast kl. 9:00 við Austurvöll og þaðan átti að halda í bankana. Strax kl. 09:17 voru um 30 mótmælendur komnir inn á skrifstofur [[Landsbankinn|Landsbankans]] í [[Kirkjustræti]], flestir grímuklæddir og var óskað eftir aðstoð lögreglu við að koma þeim út. Hópurinn hélt þá í Landsbankann við [[Austurstræti]]. Þá hafði mótmælendum fjölgað í um 50 manns. Þau komu sér fyrir á 2. hæð hússins og stóð viðveran til um kl. 10:00 eða þar til ákveðið var að fara að Landsbankanum við Laugaveg 77. Þegar komið var í bankann skipti hópurinn sér í tvo minni hópa. Einn hópurinn fór á skrifstofurnar og hinn hélt til í afgreiðslusal. Eftir skamma stund yfirgáfu mótmælendur bankann og fóru á kaffihús [[Hljómalind]]ar við Laugarveg.<ref name=":2" /> Fólkið mótmælti meðal annars ráðningu [[Tryggvi Jónsson|Tryggva Jónssonar]] fyrrverandi aðstoðarforstjóra [[Baugur Group|Baugs]] til Landsbankans og hrópaði slagorðið „Borgið ykkar skuldir sjálf“.<ref>{{tímarit.is|4015405|Mótmælt í tveimur löndum|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=18.12.2008|blaðsíða=2}}</ref> Um kl. 13:00 var lögregla kölluð til vegna hóps mótmælenda á 101 Hotel við [[Hverfisgata|Hverfisgötu]] 10. Þeir biðu þar eftir [[Björgólfur Thor Björgólfsson|Björgólfi Thor Björgólfssyni]] sem var staddur á hótelinu. Mótmælendur sættust á að fara út eftir viðræður við lögreglu. Þegar mótmælendur voru komnir út gekk [[Jón Ásgeir Jóhannesson]] út af hótelinu og samkvæmt lögreglu veittust þeir að honum og reyndu að hefta för hans.<ref name="gudjonheidar" /><ref name=":2" /><ref>{{tímarit.is|4015407|Veist að Jóni Ásgeiri í gær|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=18.12.2008|blaðsíða=4}}</ref> Á bloggsíðu Guðjóns Heiðars Valgarðssonar, eins af mótmælendunum, segir hann:<blockquote>Þegar Jón Ásgeir kom út spurði ég hann hvort hann hafi stöðvað frétt [[DV]], hann veitti ekki svör og ætlaði greinilega ekki að staldra við og spjalla. Því tók ég mér snjóbolta í hönd og henti honum í smettið á Jóni. Fleiri fylgdu í kjölfarið og fékk Jón vænar gusur af snjóslugsi yfir fína jakkann sinn.<ref name="gudjonheidar">{{cite web|url=https://frussukusk.blog.is/blog/frussukusk/entry/747924/|title=Ég kastaði snjóbolta í Jón Ásgeir Jóhannesson|author=Guðjón Heiðar Valgarðsson|date=17.12.2008|website=Blog.is}}</ref></blockquote>Einnig segir hann að það hafi verið afar frelsandi að kasta snjóbolta í hann og mælti með að aðrir gerðu slíkt hið sama þegar Jón Ágeir yrði á vegi þeirra. === Ellefti mótmælafundur, 20. desember 2008 === [[Mynd:W11 Silent Protest 0073.JPG|thumb|right|Mótmælaskilti frá Neyðarstjórn kvenna.]] Á ellefta laugardagsfundinum voru aftur þögul mótmæli í ellefu mínútur. Um 500 manns mættu á mótmælin. Eftir fundinn köstuðu nokkrir mótmælendur snjó og skóm í Alþingishúsið.<ref>{{tímarit.is|4015701|Hentu skóm í Alþingishúsið|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=21.12.2008|blaðsíða=2}}</ref> Fyrirmyndin að skókastinu var atvik þar sem íraski blaðamaðurinn [[Muntadhar al-Zaidi]] kastaði skó að [[George W. Bush]] á blaðamannafundi í Bagdad sex dögum fyrr. === Tólfti mótmælafundur, 27. desember, 2008 === Tólfti laugardagsfundurinn var haldinn 27. desember 2008, á þriðja degi jóla. Lögregla taldi að um 500 hefðu mætt, en skipuleggjendur töldu það vera nær 1000.<ref>{{tímarit.is|5234896|Tólfti mótmælafundurinn á Austurvelli|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=29.12.2008|blaðsíða=4}}</ref> Ræðumenn voru [[Björn Þorsteinsson]] heimspekingur<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/ba271208.pdf Raddir fólksins: Ræða Björns Þorsteinssonar 27. des 2008.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> og [[Ragnhildur Sigurðardóttir]] sagnfræðingur.<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/ba271208.pdf Raddir fólksins: Ræða Ragnhildar Sigurðardóttur 27. des 2008]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> Mörg mótmælaskilti voru sett upp eins og [[umferðarmerki]] þar sem samningum við [[Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn|Alþjóðagjaldeyrissjóðinn]] var mótmælt og þess krafist að bankastjórum yrði vikið frá störfum.<ref>{{tímarit.is|5234917|Mótmælastaða|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=29.12.2008|blaðsíða=25}}</ref> Um 80 manns komu saman við þögul mótmæli á ráðhústorginu á Akureyri. === Kryddsíldarmótmælin, 31. desember 2008 === Nokkur hundruð manns söfnuðust saman við [[Hótel Borg]] á Austurvelli. Búist var við forystufólki stjórnmálaflokkanna í beina útsendingu á [[kryddsíld (sjónvarpsþáttur)|kryddsíld]] [[Stöð 2|Stöðvar 2]] á gamlársdag þar sem [[Sigmundur Ernir Rúnarsson]] var þáttastjórnandi. Hópur fólks fór gekk með blys frá Stjórnarráðinu á Austurvöll til að færa mótmælin nær þeim sem verið var að mótmæla.<ref name="10ar" /> Lögregla var með viðbúnað og til átaka kom við mótmælendur sem ruddu sér leið inn á hótelið og kveiktu þar í reyksprengjum og blysum.<ref name=":2" /> Lögregla beitti piparúða á mótmælendur og þurftu nokkrir að leita aðhlynningar vegna þess. Grjóti var kastað í andlit eins lögreglumanns sem kjálkabrotnaði.<ref>{{tímarit.is|4016189|Útsending Kryddsíldar rofin|útgáfudagsetning=2. janúar 2009|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=6}}</ref> Mótmælendur klipptu að lokum í sundur myndsnúru sem lá frá hótelinu að bíl fyrir utan og útsendingu var hætt. Seinna lýsti Arnar Rúnar Marteinsson varðstjóri því að það hversu mikil læti urðu þennan dag hafi komið lögreglu á óvart. Lögregla var fáliðuð þar sem meiri mannskapur hafði verið boðaður á vakt um kvöldið.<ref name="10ar">{{cite web|url=https://www.visir.is/g/20181905781d/tiu-ar-fra-hruni-sau-i-hvad-stefndi-eftir-kryddsildarmotmaelin|title=Tíu ár frá hruni: Sáu í hvað stefndi eftir Kryddsíldarmótmælin|date=1. október 2018|author=Sunna Kristín Hilmarsdóttir|website=Vísir.is}}</ref> Í skýrslu um aðgerðir lögreglu á þessum tíma kemur fram hjá ónefndum lögreglumanni sem var við störf þennan dag: <blockquote>Hluti mótmælenda á þessum tíma var vissulega góðkunningjar lögreglunnar og ungt róttækt fólk. Stór hluti var þó „venjulegir“ borgarar sem dags daglega myndu ekki taka þátt í skemmdarverkum, ofbeldi eða svívirða lögreglumenn við skyldustörf. [...] Mér virðist söguskýringin ætla að verða sú að þeir sem komu illa fram í mótmælunum og gengu of langt hafi bara verið lítill hópur góðkunningja lögreglunnar. Ekkert er fjær sanni í mínum huga.<ref name=":2" />{{rp|82}}</blockquote> === Þrettándi mótmælafundur, 3. janúar 2009 === Þrettándi laugardagsfundurinn var haldinn 3. janúar 2009 undir yfirskriftinni „Breiðfylking gegn ástandinu“.<ref>{{tímarit.is|5244935|Dagný Dimmblá sló í gegn|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=5.1.2009|blaðsíða=11}}</ref> Ræðumenn voru Halldóra Guðrún Ísleifsdóttir kennari og grafiskur hönnuður,<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/hgi030109.pdf Raddir fóklsins: Ræða Halldóru Guðrúnar Ísleifsdóttur 3. janúar, 2009.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref>, Einar Már Guðmundsson rithöfundur <ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/emg030109.pdf Raddir fólksins: Ræða Einars más Guðmundssonar 3. janúar 2009]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> og Dagný Dimmblá Jóhannsdóttir, 8 ára nemandi í Ísaksskóla.<ref>{{tímarit.is|401628|Átta ára stúlka í ræðustól|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=4. janúar 2009|blaðsíða=2}}</ref> Skipuleggjendur töldu að um 5.000 manns hefðu verið á Austurvelli, en lögregla taldi nokkuð færri.<ref>{{tímarit.is|4016280|Þúsundir á Austurvelli|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=1|útgáfudagetning=4.1.2009}}</ref> <gallery> Image:W13 Hördur Torfason organizer 0366.JPG|Hörður Torfason. Image:W13 Protesters 0394.JPG|Mótmælendur með skilti. Image:W13 Einar Már Gudmundsson speaker 0477.JPG|Einar Már Guðmundsson. Image:W13 Protesters 0412.JPG|Mótmælandi með öryggisgleraugu og öryggishjálm. Image:W13 Protesters 0434.JPG|Mótmælendur á Austurvelli. </gallery> === Fjórtándi mótmælafundur, 10. janúar 2009 === Fjórtándi laugardagsfundurinn var haldinn kl. 15:00 laugardaginn 10. janúar. Ræðumenn voru [[Þorvaldur Þorvaldsson]] trésmiður, [[Lilja Mósesdóttir]] hagfræðingur,<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/pistlar/penninn/lilja-mosesdottir/nr/574|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090130155618/www.smugan.is/pistlar/penninn/lilja-mosesdottir/nr/574|website=Smugan|date=10. janúar 2009|title=Þegar ekkert er eins og áður|author=Lilja Mósesdóttir|archive-date=30.1.2009}}</ref> og Lárus Páll Birgisson sjúkraliði.<ref>{{cite web|url=http://this.is/nei/?p=2430|website=Nei.|title=En þjóðin er þér ósammála|date=13. janúar 2009|author=Lárus Páll Birgisson|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090130154239/http://this.is/nei/?p=2430|archive-date=30.1.2009}}</ref> Skipuleggjendur töldu að um 4.000 manns hefðu mætt á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|6425368|Sandkorn|blað=DV|útgáfudagsetning=12.1.2009|blaðsíða=14}}</ref> <gallery> Image:W14 Lilla Mosesdottir speaker 0741.JPG|Lilja Mósesdóttir Image:W14 Protesters 0711.JPG|Mótmælandi með skilti með „Fjandafælu“ [[Jón lærði Guðmundsson|Jóns lærða]]. Image:W14 Protesters 0801.JPG|Horft yfir mannfjöldann á Austurvelli. Image:W14 Protesters 1063.JPG|Fánar mótmælenda. </gallery> === Fimmtándi mótmælafundur, 17. janúar 2009 === Fimmtándi laugardagsfundurinn fór fram 17. janúar 2009 kl. 15:00. Á fjórða þúsund manns mættu á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|5245740|Yfir þrjú þúsund á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=19.1.2009|blaðsíða=8}}</ref> Ræðumenn voru Svanfríður Anna Lárusdóttir, sem var atvinnulaus, og [[Gylfi Magnússon]] dósent í viðskiptafræði við Háskóla Íslands.<ref>{{cite web|url=http://www3.hi.is/%7Egylfimag/A_Austurvelli_17-1-09.pdf|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090425050335/http://www3.hi.is/%7Egylfimag/A_Austurvelli_17-1-09.pdf|title=Ræða á Austurvelli 17. janúar 2009|author=Gylfi Magnússon|date=17. janúar, 2009|website=Hi.is|archive-date=25.4.2009}}</ref> Mótmæli fóru fram á sex stöðum á landinu þennan dag: Reykjavík, Ísafirði, Akureyri, Dimmuborgum í Mývatnssveit, Selfossi og Egilsstöðum.<ref>{{cite web|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090417233855/ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item246628/|archive-date= 17.4.2009|website=Ruv.is|date=17. janúar 2009|title=Mótmælt á sex stöðum á landinu|url=http://ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item246628/}}</ref><ref>{{cite web|url=https://larahanna.blog.is/blog/larahanna/entry/774190/|author=Lára Hanna Einarsdóttir|date=18.1.2009|title=Mótmælt víða um land|website=blog.is}}</ref> Samtökin Nýjar raddir sem [[Ástþór Magnússon]] stofnaði til höfuðs Röddum fólksins, efndu til samkomu við Austurvöll sama dag klukkan 15:15. Þar áttu umræður að hefjast með stuttu ávarpi og þá átti orðið að vera laust. Lögreglan mætti á staðinn og fjarlægði sendiferðabíl og annan búnað Nýrra radda. Í framhaldi kærðu Nýjar raddir framgöngu lögreglu.<ref>{{cite web|url=http://lydveldi.blog.is/blog/lydveldi/entry/774223/|title=STJÓRNSÝSLUKÆRA vegna Lögreglunnar í Reykjavík|author=Ástþór Magnússon|website=blog.is|date=17.1.2009}}</ref> <gallery> Image:W14x Protesters 0976.JPG|Hópur heilbrigðisstarfsfólks mótmælir niðurskurði vegna Bankahrunsins. Image:W14x Protesters at Austurvöllur 0993.JPG|Mótmælaskilti þar sem má sjá skrifað „Helvítis fokking fokk!“ og „Ég er ekki þjóðin“. Image:W14x Speaker Gylfi Magnusson 1025.JPG|Gylfi Magnússon. Image:W14x Speaker Svanfridur Anna Larusdottir 1060.JPG|Svanfríður Anna Lárusdóttir. Image:W14x Protesters 1099.JPG|Súpueldhús á Austurvelli. </gallery> === Mótmæli við Alþingishúsið, 20. janúar 2009 === Þriðjudaginn 20. janúar kom Alþingi saman á ný eftir jólafrí og Raddir fólksins höfðu boðað mótmæli af því tilefni. Krafa mótmælenda var að boðað yrði til kosninga sem fyrst. Þingsetning var klukkan 13:00. Þá var hópur mótmælenda mættur á Austurvöll og fjölgaði eftir því sem leið á daginn. Mótmælendur slógu á trommur og hrópuðu slagorðið „Vanhæf ríkisstjórn“. Sturla Jónsson var með gasknúnar flautur sem gáfu frá sér mikinn hávaða.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/20/piparudi_og_handtokur/|title=Piparúði og handtökur við Alþingi|website=Mbl.is|date=20.1.2009}}</ref> Lögreglumenn í óeirðabúningum skipuðu sér framan við Alþingishúsið og í Alþingisgarðinum til að varna mótmælendum inngöngu í Alþingishúsið. Um 20 manns voru handteknir í Alþingisgarðinum og fluttir í bílakjallara Alþingis.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22324/|title=Myndskeið: Þjóðin var í Alþingisgarðinum|website=Mbl.is|date=20.1.2009}}</ref> Mótmælendur á Austurvelli hentu reyksprengjum og súrmjólk á lögregluna sem beitti bæði kylfum og piparúða á mótmælendur.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22325/|title=Myndskeið: Beittu kylfum á mótmælendur|website=Mbl.is|date=20.1.2009}}</ref> Margar rúður í Alþingishúsinu voru brotnar. Töluverður fjöldi mótmælenda hélt áfram trommuslætti eftir að þingmenn hurfu úr þinghúsinu, og um sjöleytið var kveiktur bálköstur norðan við Skálann, viðbyggingu Alþingishússins.<ref name=":2" />{{rp|101}} Í blöðunum var mótmælunum lýst sem mestu mótmælum Íslandssögunnar frá 1949<ref>{{tímarit.is|5245813|Mestu mótmæli frá 1949|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=21.1.2009|blaðsíða=1}}</ref> og farið var að tala um þau sem „byltingu“.<ref>{{tímarit.is|6364164|Janúarbyltingin á Austurvelli|blað=DV|útgáfudagsetning=21.1.2009|blaðsíða=2}}</ref> Fyrr um kvöldið höfðu mótmælendur reynt að kveikja í [[Óslóartréð|Óslóartrénu]] þar sem það stóð en eldurinn hafði slokknað af sjálfu sér.<ref>{{cite web|url=http://www.visir.is/osloartred-fellt-og-brennt/article/2009276463267|title=Oslóartréð fellt og brennt|date=20.1.2009|website=Vísir.is}}</ref> Laust fyrir miðnætti gerðu nokkrir mótmælendur aðra atlögu að trénu með því að klippa á víra sem héldu því uppi. Eftir dágóða stund tókst að fella tréð. Mótmælendur drógu tréð fyrir framan Skálann á Austurvelli<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/21/osloartred_borid_a_balid/|title=Óslóartréð borið á bálið|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Gerðar voru nokkrar tilraunir til þess að kveikja í trénu en erfitt reyndist að fá það til að loga. Það hafðist þó að lokum og bálið logaði lengi þar sem mótmælendur bættu á það eldsmat af nærliggjandi byggingarsvæðum. Um tvöleytið hófu lögregla og slökkvilið að slökkva bálið og aðra elda sem mótmælendur höfðu kveikt á Austurvelli. Aðgerðum lögreglu lauk ekki fyrr en um klukkan 3 um nóttina.<ref name=":2" />{{rp|103}} Nokkrir eftirmálar urðu eftir þessi mótmæli, þar sem [[Geir Jón Þórisson]] hélt því fram í skýrslu lögreglu um mótmælin árið 2012 að þingmenn [[Vinstri græn]]na, [[Steingrímur J. Sigfússon]] og [[Álfheiður Ingadóttir]], hefðu gagnrýnt störf lögreglu í þinghúsinu þennan dag. Hann hélt því líka fram að Álfheiður hefði verið í sambandi við mótmælendur í Alþingisgarðinum fyrr um daginn með farsíma úr þinghúsinu.<ref name=":2" />{{rp|98}} Álfheiður vísaði því á bug að hún hefði stýrt mótmælunum við húsið.<ref>{{cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/alfheidur-oskar-gagna-fra-logreglu|title=Álfheiður óskar gagna frá lögreglu|date=27.2.2012|website=RÚV}}</ref> Þetta varð samt tilefni [[samsæriskenning]]ar um að mótmælin hefðu í raun ekki verið sjálfsprottin heldur skipulögð af Vinstri grænum (sem voru í stjórnarandstöðu) og hafi lyktað með eins konar [[valdarán]]i.<ref>{{cite web|url=https://www.althingi.is/altext/140/03/r29141646.sgml|author=Vigdís Hauksdóttir|title=Ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur stjórnlagaráðs að frumvarpi til stjórnarskipunarlaga|date=29.3.2012|website=Alþingi.is}}</ref><ref>{{cite web|url=https://andriki.is/2010/10/07/fimmtudagur-7-oktober-2010/|title=Fimmtudagur 7. október 2010|date=7.10.2010|website=Andríki}}</ref><ref>{{cite web|url=https://kjarninn.is/skodun/2018-09-18-rytingsstunga-nasistanna-yfirfaerd-island-ii/|author=Þorvaldur Logason|title=Rýtingsstunga nasistanna yfirfærð á Ísland II|date=20.9.2018|website=Kjarninn}}</ref> <gallery> Image:W15 Police 1445.JPG|Mótmælendur slá á fötur upp við lögreglumenn sem standa þétt upp við Alþingishúsið. Image:W15 Protesters 1231.JPG|Reykur vegna blysa og reyksprengja yfir Austurvelli. Image:W15 Protesters 1253.JPG|Lögregla ræðir við mótmælendur. Image:W15 Protesters 1807.JPG|Fólk safnast við bálköstinn um kvöldið. </gallery> === Mótmæli við Stjórnarráðið og Alþingishúsið, 21. janúar 2009 === Daginn eftir þingsetningu mættu mótmælendur á Austurvöll klukkan eitt. Jarðarför átti að vera í Dómkirkjunni klukkan 3 og mótmælendur fluttu sig því að Stjórnarráðinu þar sem mótmælin héldu áfram. Stór hópur lögreglumanna í óeirðabúnaði þurfti að aðstoða ráðherra við að komast þaðan. Mótmælendur veittust að forsætisráðherra, Geir Haarde, þegar hann steig út í ráðherrabílinn og [[Hallgrímur Helgason]] rithöfundur barði með báðum hnefum á húddið á bílnum þegar hann ók frá Stjórnarráðinu í gegnum mannþröngina um klukkan tvö.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22350/|title=Erlendir fjölmiðlar fjalla um atvikið við stjórnarráðið|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref><ref>{{cite web|url=http://news.bbc.co.uk/2/hi/europe/7843412.stm |title=Protesters hit Icelandic PM's car|date=21.1.2009|website=BBC NEWS}}</ref> Eftir það héldu mótmælin áfram nokkra stund en færðust svo aftur inn á Austurvöll. Þar var þögn meðan á jarðarförinni stóð. Dómkirkjuprestur hafði beðið mótmælendur um að hafa hljótt við kirkjuna.<ref>{{tímarit.is|5245874|Aðsúgur gerður að ráðherra|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=22.1.2009|blaðsíða=14}}</ref> Mótmælin héldu svo áfram eftir 4. Lögreglan sló skjaldborg um Alþingishúsið líkt og daginn áður og varð fyrir eggjakasti. Innan dyra hafði boðaður þingfundur hins vegar verið felldur niður. Mótmælendur reyndu að kveikja bál á nokkrum stöðum á Austurvelli en þau voru slökkt jafnharðan.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22337/|title=Myndskeið: Mótmæla aftur í dag|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Klukkan 8 um kvöldið hófst fundur Samfylkingarfélagsins í Reykjavík í [[Þjóðleikhúsið|Þjóðleikhúskjallaranum]]. Þangað hélt stór hópur mótmælenda og kveikt var bál utan við innganginn. Á fundinum ályktaði félagið að slíta bæri stjórnarsamstarfinu við Sjálfstæðisflokkinn.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/21/samthykktu_alyktun_um_stjornarslit/|title=Samþykktu ályktun um stjórnarslit|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Eftir að fundinum lauk héldu mótmælendur aftur á Austurvöll þar sem lögregla varð fyrir grjótkasti og beitti piparúða til að dreifa mannfjöldanum. Piparúðinn kláraðist um miðnætti og tók lögreglan þá til þess bragðs að sprengja [[táragas]]sprengjur í fyrsta sinn frá 1949.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/22/taragasi_beitt_a_austurvelli/|date=22. janúar, 2009|title=Táragasi beitt á Austurvelli|website=Mbl.is}}</ref> Ein örsaga frá þessu kvöldi sem er höfð eftir í bókinni ''Hrunið'' eftir [[Guðni Th. Jóhannesson|Guðna Th. Jóhannesson]] er að svissneski listaverkasafnarinn [[Francesca Thyssen-Bornemisza]] hafi haldið kvöldverðarboð fyrir íslenska myndlistarmenn á veitingastaðnum Við Tjörnina og lyktin af táragasinu borist gestum sem stóðu og drukku kampavín á svölunum.<ref>{{cite journal|author=Benedikt Jóhannesson|year=2009|journal=Skírnir|volume=183|number=2|title=Í skugga hrunsins: Ritdómar|page=519|url=https://timarit.is/gegnir/991008671949706886}}</ref> Thyssen-Bornemisza var áberandi bakhjarl íslenskrar myndlistar á þessum tíma og árin eftir hrun. Eftir að táragasinu var beitt færðu mótmælendur sig aftur að Stjórnarráðinu þar sem hópur lögreglumanna stóð fyrir framan húsið og varð fyrir töluverðu grjótkasti. Um klukkan 2 gerðist það hins vegar að hópur mótmælenda tók sér stöðu framan við lögreglumennina til að verja þá fyrir grjótkastinu og hvetja fólk til að hætta því. Eftir það róuðust mótmælin.<ref name=":2" />{{rp|120}} Næstu daga var kallað eftir því að mótmælendur sýndu andstöðu við ofbeldi með því að auðkenna sig með appelsínugulum lit (sem var vísun í [[Appelsínugula byltingin|appelsínugulu byltinguna]] í Úkraínu 2004-5).<ref>{{tímarit.is|5245941|Mótmæla ofbeldi|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=23.1.2009|blaðsíða=17}}</ref> Sjö lögreglumenn slösuðust í mótmælunum, aðallega út af grjótkasti.<ref name=":2" />{{rp|120}} <gallery> Image:W15a Protesters 1897.JPG|Mótmæli við Stjórnarráðið. Image:W15a Protesters 1919.JPG|Mótmælaskilti við Stjórnarráðið. Image:W15a Protesters 1943.JPG|Hópur mótmælenda við Stjórnarráðið. Image:W15b Protesters 2269.JPG|Lögreglumenn mynda skjaldborg við Alþingishúsið. </gallery> === Mótmæli við Alþingishúsið, 22. janúar 2009 === [[Mynd:W15c Protesters 2580.JPG|thumb|Mótmælendur slá á trommur.]] Á fimmtudeginum var mótmælt sem fyrr og trommur barðar, en mótmælin voru mun friðsamlegri en dagana tvo þar á undan. Áætlað var að 400-500 manns hefðu mætt á Austurvöll. Sumir mótmælendur færðu lögreglumönnum blóm. Ýmis samtök sem höfðu tekið þátt í mótmælunum sendu frá sér yfirlýsingar þar sem ofbeldi gegn lögreglu var fordæmt. Raddir fólksins og ýmsir aðrir hópar boðuðu hlé á mótmælum föstudags- og laugardagskvöld þar sem áfengi og mótmæli færu ekki saman.<ref>{{tímarit.is|5245940|Söngur og rósir á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=23.1.2009|blaðsíða=17}}</ref> Margir mótmælendur auðkenndu sig með appelsínugulum borðum og tóku sér sumir stöðu með lögreglu við þinghúsið. Seinna um kvöldið var lögreglumönnum í óeirðabúnaði skipt út fyrir lögreglumenn í hefðbundnum einkennisbúningi.<ref name=":2" />{{rp|128}} Mótmælin stóðu engu að síður fram yfir 11 um kvöldið. <blockquote>Þrátt fyrir meiðsl á fólki, beinbrotna mótmælendur eftir barsmíðar lögreglu, þrátt fyrir að táragasi hafi verið beitt til að sundra mótmælendum og lögreglumaður dvalið á sjúkrahúsi í skammtímalegu eftir miðvikudaginn létu mótmælendur ekki bilbug á sér finna og mættu aftur í gær, fimmtudaginn 22. janúar, til aðgerða á Austurvelli. Lögreglan virðist spila ''good cop-bad cop'' að hætti bíómynda: nú var Geir Jón á svæðinu og fór þá allt friðsamlega fram. Grímuklæddir og grímulausir höfðu hátt saman, í ró og spekt. Mótmælendur færðu lögreglumönnum blóm og heitt kakó. Einn og einn var tekinn af lögreglu, en það var að mestu gert ofstopalaust. - Nei.<ref>{{cite web|url=http://this.is/nei/?p=3221|website=Nei.|date=23. janúar 2009|title=''Good cop''-dagur á Austurvelli|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090130152753/http://this.is/nei/?p=3221|archive-date=30.1.2009|url-status=dead}}</ref></blockquote> === Sextándi mótmælafundur, 24. janúar 2009 === Sextándi laugardagsfundurinn fór fram 24. janúar klukkan 3 á vegum Radda fólksins. Ræðumenn voru [[Magnús Björn Ólafsson]] blaðamaður, [[Hildur Helga Sigurðardóttir]] blaðamaður, Jakobína Ingunn Ólafsdóttir stjórnsýslufræðingur og [[Guðmundur Andri Thorsson]] rithöfundur. Um það bil 6000 manns tóku þátt í mótmælunum.<ref>{{cite web|url=http://www.ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item247637/|title=Allt að 6000 á Austurvelli í dag|date=24.1.2009|website=RÚV|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090206120317/http://www.ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item247637/|archive-date=6.2.2009}}</ref> Samkvæmt dagbók lögreglu fóru mótmælin vel fram og mun jákvæðari andi en dagana á undan. Margir auðkenndu sig með appelsínugulum lit til að sýna andstöðu við ofbeldi. Aðgerðum lögreglu lauk fyrir 7.<ref name=":2" />{{rp|142}} <gallery> Image:W16 Drummers 02618.JPG|Trommað við Alþingishúsið. Image:W16 Thorvaldur performs 02631.JPG|[[Þorvaldur Þorvaldsson]] trésmiður syngur. Image:W16 Speaker Magnus Björn Olafsson 2682.JPG|Magnús Björn Ólafsson með appelsínugulan borða. Image:W16 Protesters 2687.JPG|Mótmælaskilti í líki umferðarskiltis. Image:W16 Protester 2729.JPG|Mótmælendur á Austurvelli. Appelsínugulur litur er áberandi. </gallery> === Stjórnarslit, 26. janúar 2009 === Föstudaginn 23. janúar hafði Geir H. Haarde, forsætisráðherra, boðað til blaðamannafundar í Valhöll þar sem hann sagði frá því að hann hefði greinst með [[krabbamein]] og hygðist segja af sér formennsku í flokknum.<ref>{{tímarit.is|5246178|Aðdragandi sögulegra slita|blað=Morgunblaðið|höfundur=Una Sighvatsdóttir|útgáfudagsetning=27.1.2009|blaðsíða=15}}</ref> Samfylkingin brást við því með tilboði um [[þjóðstjórn]] undir forsæti [[Jóhanna Sigurðardóttir|Jóhönnu Sigurðardóttur]], þáverandi félagsmálaráðherra. Þetta þótti Sjálfstæðismönnum óaðgengilegt skilyrði og töluðu um ístöðuleysi samstarfsflokksins eftir brotthvarf formannsins, [[Ingibjörg Sólrún Gísladóttir|Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur]], sem greindist með krabbamein í höfði í september 2008.<ref>{{cite web|url=http://mbl.is/mm/frettir/sjonvarp/22438/|title=Ásaka hvert annað um hroka|date=26.1.2009|website=Mbl.is}}</ref><ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/kosning/2009/01/26/sett_fram_til_ad_knyja_fram_stjornarslit/|title=Sett fram til að knýja fram stjórnarslit|date=26.1.2009|website=Mbl.is}}</ref><ref>{{tímarit.is|4020086|Deila um ástæður slitanna|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=27.1.2009|blaðsíða=8}}</ref> Sunnudaginn 25. janúar, tilkynnti þáverandi viðskiptaráðherra, [[Björgvin G. Sigurðsson]], um afsögn sína. Sama dag var tilkynnt að þáverandi forstjóri fjármálaeftirlitsins [[Jónas Fr. Jónsson]] og stjórn þess myndu segja af sér. Með þessu kvaðst Björgvin vera að axla pólitíska ábyrgð sem viðskiptaráðherra á [[Bankahrunið á Íslandi|bankahruninu]]. Mánudaginn 26. janúar sagði [[Jón Sigurðsson (f. 1941)|Jón Sigurðsson]] sig úr bankaráði Seðlabankans.<ref>{{tímarit.is|5246178|Sagði sig úr bankaráði Seðlabanka Íslands|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=27.1.2009|blaðsíða=14}}</ref> Mánudaginn 26. janúar 2009, funduðu Geir H. Haarde og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir í Alþingishúsinu. Á þeim fundi var ákveðið að slíta ríkisstjórnarsamstarfi flokkanna. Að fundi loknum gekk Geir H. Haarde á fund forseta Íslands, [[Ólafur Ragnar Grímsson|Ólafs Ragnars Grímssonar]], á [[Bessastaðir|Bessastöðum]] og baðst lausnar fyrir hönd ráðuneytis síns og ríkisstjórnarinnar.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/kosning/2009/01/26/geir_til_bessastada_klukkan_16/|title=Geir til Bessastaða klukkan 16|date=26.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Lítill hópur mótmælenda fagnaði stjórnarslitunum með trommuslætti á Austurvelli. Nokkru áður var farið að nota heitið „búsáhaldabyltingin“ um mótmælin dagana á undan og eftir stjórnarslitin festist sú orðanotkun í sessi. Dagana á eftir var mynduð [[Fyrsta ráðuneyti Jóhönnu Sigurðardóttur|minnihlutastjórn undir forsæti Jóhönnu Sigurðardóttur]] með þátttöku [[Vinstri græn]]na. [[Framsóknarflokkurinn]] féllst á að verja stjórnina falli með því skilyrði að boðað yrði til kosninga um vorið. [[Alþingiskosningar 2009]] voru svo haldnar í apríl. Eitt nýtt framboð, [[Borgarahreyfingin]], spratt beinlínis upp úr mótmælunum á Austurvelli og fékk fjóra þingmenn í kosningunum.<ref>{{tímarit.is|5249027|Borgarahreyfingin - þjóðin á þing|blað=Morgunblaðið|höfundur=Þór Saari|útgáfudagsetning=17.3.2009|blaðsíða=19}}</ref> <gallery> Image:W16a Protester 02999.JPG|Mótmælandi á Austurvelli. Image:W16a Bessastadir 03017.JPG|Sjónvarpsfólk bíður komu forsætisráðherra til Bessastaða. Image:W26a Geir H. Haarde arrives 03030.JPG|Geir H. Haarde kemur til Bessastaða. Image:W16a Resignation 3041.JPG|Geir H. Haarde tilkynnir fjölmiðlum afsögn sína. </gallery> === Sautjándi mótmælafundur, 31. janúar 2009 === Sautjándi laugardagsfundur Radda fólksins var haldinn 31. janúar og kynntur sem „sigurhátíð“.<ref>{{tímarit.is|5246507|Sautjándi mótmælafundurinn|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=2.2.2009|blaðsíða=7}}</ref> Um 2000 manns mættu á fundinn. Þjóðkórinn söng ættjarðarlög. Ræðumenn voru Viðar Hreinsson bókmenntafræðingur, [[Katrín Snæhólm Baldursdóttir]] myndlistarkona og Viðar Þorsteinsson heimspekingur. Um kvöldið voru tónleikar á skemmtistaðnum NASA við Austurvöll undir yfirskriftinni „Búsáhaldaboogie“. Þar komu fram [[Mug­i­son]], [[Sudd­en We­ather Change]], [[Reykja­vík (hljómsveit)|Reykjavík]], [[XXX Rottweilerhundar]] og [[Jeff Who]].<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/folk/frettir/2009/01/31/sigurhatid_radda_folksins_a_austurvelli/|title=Sigurhátíð Radda fólksins á Austurvelli|date=31.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> <gallery> Image:W17 Chorus of the Nation 3322.JPG|Þjóðkórinn. Image:W17 Katrin Snæholm Baldursdottir speaker 3389.JPG|Katrín Snæhólm Baldursdóttir. Image:W17 Protesters 3402.JPG|Hörður Torfason í hópi mótmælenda. </gallery> === Fleiri mótmælafundir í kjölfar Bankahrunsins === Næstu mánuði héldu laugardagsfundir áfram á vegum Radda fólksins, þótt mun færri mættu á flesta þeirra en áður. Krafa mótmælenda var að stjórn Seðlabanka Íslands myndi víkja.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/02/07/thyskir_sparifjareigendur_i_hopi_motmaelenda/|title=Þýskir sparifjáreigendur í hópi mótmælenda|date=7.2.2009|website=Mbl.is}}</ref> Þetta breyttist þegar fyrstu samningarnir vegna [[Icesave]]-reikninganna litu dagsins ljós, en fjölmenn mótmæli vegna þeirra voru sumarið 2009, meðal annars á vegum aðgerðahópsins [[InDefence]].<ref>{{tímarit.is|5260731|„Hvar er forsetinn með öll sín sambönd?“|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=14.8.2009|blaðsíða=2|höfundur=Sigurður Bogi Ævarsson}}</ref> Alls urðu laugardagsfundir Radda fólksins fleiri en 30.<ref>{{cite web|url=https://www.visir.is/g/2009495068878/raddir-folksins-a-austurvelli-i-dag|title=Raddir fólksins á Austurvelli í dag|date=20.6.2009|website=Vísir.is}}</ref> Allt árið 2010 var mótmælt vegna uppgjörs [[húsnæðislán]]a og [[gengislán]]a almennings. Þessi mótmæli náðu hámarki 4. október 2010 þegar allt að 7.000 mættu á Austurvöll,<ref name=":2" />{{rp|233}} bál voru kveikt og flugeldar sprengdir.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2010/10/04/metfjoldi_a_austurvelli/|title=Metfjöldi á Austurvelli|author=Baldur Arnarsson|date=4.10.2010|website=Mbl.is}}</ref> == Mótmælendur == [[Mynd:W06 Protesters 08446.JPG|Mannfjöldinn á Austurvelli|thumb|right|Mannfjöldi á Austurvelli 15. nóvember 2008 þegar talið var að 6.000 manns hefðu mætt til að mótmæla.]] Samkvæmt íslensku kosningarannsókninni sem er gerð á landsvísu eftir hverjar kosningar, sögðust 17% svarenda hafa tekið þátt í mótmælum í kjölfar Bankahrunsins og 70% sögðust hafa verið hlynnt mótmælunum.<ref>{{cite conference|title=Búsáhaldabyltingin: Pólitískt jafnræði og þátttaka almennings í mótmælum|author=Eva Heiða Önnudóttir|conference=Þjóðarspegillinn|year=2011|page=39|url=https://skemman.is/handle/1946/10251}}</ref> Rannsóknin sýndi að ekki var mikill munur á þeim sem tóku þátt og þeim sem ekki tóku þátt hvað varðar menntun og tekjur, en hvatar á borð við áhuga á stjórnmálum, að telja sig vinstra megin við miðju í stjórnmálum og að telja mikla hagsmuni vera í húfi, voru lykilástæður þátttöku. Önnur rannsókn sem var gerð á handahófskenndu 609 manna úrtaki á höfuðborgarsvæðinu sýndi að 25% eða fjórðungur íbúa tók þátt í einhverjum mótmælum á Austurvelli í janúar 2009. Mótmælin urðu vettvangur til þess að afla sér upplýsinga um Bankahrunið, efnahagsleg óvissa var áberandi og landsmenn vildu frekari skýringar.<ref name="konnun" /><ref>{{cite journal|title=Economic Crisis and Popular Protest in Iceland, January 2009: The Role of Perceived Economic Loss and Political Attitudes in Protest Participation and Support|author=Jón Gunnar Bernburg|journal=Mobilization: An International Quarterly|year=2015|volume=20|number=2|pages=231–252|doi=10.17813/1086-671X-20-2-231}}</ref> Niðurstöður sýndu að fólk sem var óánægt með lýðræðið og taldi vera spillingu í stjórnmálum, sérstaklega vinstrisinnað fólk, var mun líklegra til að mæta og taka þátt í mótmælunum.<ref name="konnun">{{cite conference|title=Hverjir tóku þátt í Búsáhaldabyltingunni?|author=Jón Gunnar Bernburg, Berglind Hólm Ragnarsdóttir, Sigrún Ólafsdóttir|conference=Þjóðarspegillinn|year=2010|url=https://skemman.is/handle/1946/6856}}</ref> Þau sem að höfðu neikvæðar væntingar um framtíðarstöðu sína og lífskjör voru 15 sinnum líklegri til að sækja mótmælin reglulega, burtséð frá því hver þáverandi lífskjör þeirra voru. Þeir landsmenn sem skilgreindu sig lengst til [[Vinstristefna|vinstri]] voru 50 sinnum líklegri til þess að mæta ítrekað á mótmælin en þeir sem skilgreindu sig lengst til [[Hægristefna|hægri]]. Vantraust á stjórnmálakerfinu hafði líka áhrif; fólk sem bar lítið traust til stjórnmálakerfisins var 6 sinnum líklegra til að mæta á mótmælin. Fólk sem taldi að það væru ójöfn tækifæri í landinu vegna spillingar var miklu líklegra til þess að taka ítrekað þátt í mótmælunum á Austurvelli. Ef hámarks- og lágmarksgildi í mælingunni eru skoðuð, voru þau sem mældust hæst 150 sinnum líklegri til þess að mæta ítrekað en þau sem mældust lægst.<ref name="konnun" /> === Mótmælendahópar, samtök og hreyfingar === [[Mynd:W15 090120-DSC01585.JPG|thumb|Trommusláttur við Alþingishúsið 20. janúar 2009 með Sigurð Harðarson úr Andspyrnu fremstan í flokki. Mótmælaskilti frá Neyðarstjórn kvenna eru áberandi.]] Í kjölfar efnahagshrunsins urðu til hópar fólks sem hafði áhyggjur af ástandinu og vildu leggja sitt af mörkum til að freista þess að hafa áhrif. Búsáhaldabyltingin, efnahagskreppan og viðbrögð hinna ýmsu ríkisstjórna við henni, höfðu þau áhrif að fjöldi nýrra grasrótarhreyfinga og stjórnmálaflokka varð til næstu ár á eftir. * [[Raddir fólksins]] voru samtök sem vildu ná saman fólki til þess að mótmæla á friðsaman hátt. Samtökin, með [[Hörður Torfason|Hörð Torfason]] í broddi fylkingar, héldu vikuleg mótmæli á Austurvelli frá 11.október til og með 27.júní 2009 auk annarra funda þar sem fjöldi ólíkra ræðumanna kom fram. * [[Mótmælasamtökin Nýir tímar]] voru undir forystu [[Kolfinna Baldvinsdóttir|Kolfinnu Baldvinsdóttur]] og stóðu að fyrstu mótmælunum á Austurvelli ásamt Röddum fólksins, og fyrsta „þjóðfundinum“ á Arnarhóli 1. desember, ásamt [[Borgarahreyfingin|Borgarahreyfingunni]]. * [[Neyðarstjórn kvenna]] var femínískur aðgerðahópur sem var stofnaður í október 2008. Þær stóðu fyrir ýmsum aðgerðum sem voru áberandi í mótmælunum á Austurvelli. * [[Andspyrna (hreyfing)|Andspyrna]] var hreyfing anarkista stofnuð af Sigurði Harðarsyni seint á 10. áratugnum. Hreyfingin stóð fyrir fjölbreyttum aðgerðum auk virkrar þátttöku í mótmælunum á Austurvelli. * [[Borgarahreyfingin]] - þjóðin á þing var upphaflega regnhlífarsamtök ýmissa hópa sem höfðu tekið þátt í mótmælunum. Árið 2009 var stofnaður stjórnmálaflokkur með sama nafni upp úr hreyfingunni. Merki flokksins var appelsínugul slaufa, sem var vísun í tákn andstöðu við ofbeldi í mótmælunum í desember það ár. * [[InDefence]] voru samtök sem stofnuð voru í kjölfar þess að [[ríkisstjórn Bretlands]] kyrrsetti eignir [[Landsbankinn|Landsbankans]] í Bretlandi til að tryggja innistæður breskra sparifjáreigenda 8. október 2008. Samtökin höfðu sig mest í frammi í mótmælum vegna [[Icesave]]-samninganna sumarið 2009. * [[Hagsmunasamtök heimilanna]] voru stofnuð 15.janúar 2009. Markmið þeirra var að taka á brýnum fjárhagsvanda heimilanna sem skapaðist í kjölfar efnahagshrunsins og að forða heimilunum í landinu frá ósanngjarnri eignaupptöku, óbærilegum skuldaklyfjum og upplausn. Samtökin voru áberandi í mótmælum gegn lögum um uppgjör lána árið 2010. == Aðgerðir lögreglu == [[Image:W15a Protesters 1894.JPG|thumb|Lögreglumenn í óeirðabúningum við Stjórnarráðið 21. janúar 2009.]] Lögreglan á Íslandi fékk sérhannaðan [[óeirðalögregla|óeirðabúnað]] árið 2002 í tengslum við NATO-fund á Íslandi þar sem var búist við mótmælum. Verklagsreglur um [[mannfjöldastjórnun]] voru gefnar út í apríl 2002. Ekki reyndist þörf á þeim viðbúnaði, en lögreglan ákvað að viðhalda þeirri þjálfun sem fram hafði farið og halda áfram að verða sér úti um nauðsynlegan búnað. Íslenska lögreglan þurfi lítið að beita sér vegna mótmæla fyrr en árið 2005 þegar vörubílstjórar mótmæltu olíugjöldum og sköttum. Í mars 2008 brutust aftur út [[mótmæli vörubílstjóra á Íslandi 2008|mótmæli vörubílstjóra]] þar sem óeirðabúnaður var notaður, meðal annars [[piparúði]]. Þegar bankakerfið á Íslandi hrundi var búist við því að almenningur myndi gera áhlaup á bankana og að mögulega gætu brotist út [[óeirðir]]. [[Stefán Eiríksson]] lögreglustjóri lögreglu höfuðborgarsvæðisins (LRH) kallaði saman yfirlögregluþjóna og aðstoðarlögreglustjóra sunnudaginn eftir Bankahrunið. Þar ræddu þeir meðal annars um það sem gæti komið upp; til dæmis viðbrögð almennings ef [[greiðslukort]]afyrirtæki lokuðu og mögulega seðlaþurrð hjá bönkunum. Yfirstjórn LRH ákvað að lögreglan reyndi í lengstu lög að forðast valdbeitingu við störf sín við að halda aftur af mótmælendum, heldur reyna að ræða frekar við skipuleggjendur mótmælanna. Handtökur yrðu ekki framkvæmdar nema ómögulegt væri að koma ró á mannskapinn og þá ef líkamlegu ofbeldi væri beitt gegn lögreglumönnum eða öðrum.<ref name=":2" /> === Skýrsla um aðgerðir lögreglu í mótmælunum === [[Geir Jón Þórisson]] skrifaði árið 2012 skýrsluna „Samantekt á skipulagi lögreglu við mótmælin 2008-2011“ að beiðni Stefáns Eiríkssonar. Á þessu tímabili var Geir Jón starfandi yfirlögregluþjónn og kom að undirbúningi aðgerða. Skýrslan er ein mikilvægasta heimildin um aðgerðir lögreglu í mótmælunum.<ref name=":2" /> Skýrslan rekur stefnu og ákvarðanatöku lögreglustjóra höfuðborgasvæðisins sem og samantekt á einstaka mótmælum. Í lok skýrslunnar koma svo tölfræðiupplýsingar sem sýna meðal annars fjölda lögreglumanna sem tóku þátt í starfi á vettvangi mótmælanna. Skýrslan byggist aðallega á gögnum og skráningum úr dagbók lögreglu fyrir hvern dag sem mótmæli voru. Farið var yfir umfjöllun fjölmiðla og þannig aflað upplýsinga um gagnrýni á lögregluna.<ref name=":2" /> Varðandi skipulagið kom fram að lögreglumönnum var raðað í átta manna flokka undir stjórn flokkstjóra. Fjöldi aðgerðahópa tók mið af áætluðum fjölda mótmælenda og því hvort menn töldu að átök myndu brjótast út. Fram kemur í skýrslunni að notast hafi verið við aðferðafræði mannfjöldastjórnunar. Því hafi einstaklingsframtak lögreglumanna ekki verið fyrir hendi og auðveldara að tryggja öguð og markviss vinnubrögð. Í skýrslunni kemur vel fram það mikla álag sem var á lögreglumönnum vegna mótmælanna. Þá kom líka fram að lögregla var stundum of fáliðuð og vanmat umfang væntanlegra mótmæla, til dæmis á gamlársdag 2008. Helsta tölfræði sem kom fram í skýrslunni var eftirfarandi: * Fjöldi aðgerða lögreglu vegna mótmæla sem er lýst í skýrslunni voru 138. * Samtals störfuðu 4.714 lögreglumenn í öllum mótmælunum, margir komu við sögu oftar en einu sinni. * Ætla má að heildartímafjöldi sem lögregla var við störf tengdum mótmælum hafi verið um 26.656,5 klst. * Áætlaður kostnaður LRH vegna mótmæla á fyrrgreindu tímabili er 65-70 milljónir króna. Einn mótmælenda sem nefndur er í skýrslunni, [[Eva Hauksdóttir]], óskaði eftir að fá aðgang að henni. Eftir nokkra rekistefnu kvað úrskurðarnefnd upplýsingamála upp úr með að skýrslan skyldi afhent.<ref>{{cite web|url=http://www.unu.is/urskurdir/nr/8292|title=541/2014. Úrskurður frá 8. október 2014|vefsíða=Stjórnarráð Íslands}}</ref><ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2014/10/19/eva_hauks_faer_adgang_ad_skyrslu_geirs_jons/|title=Eva Hauks fær aðgang að skýrslu Geirs Jóns|date=19.10.2014|website=Mbl.is}}</ref> Skýrslan var afhent fjölmiðlum 24. október 2014. Ein­tökin voru síðar inn­kölluð eftir að í ljós kom að hægt var að sjá afmáðan text­a. Skýrslan inniheldur viðkvæmar persónuupplýsingar um 75 einstaklinga þar sem er greint frá fjölskylduhögum, geðrænum vandamálum og stjórnmálaskoðunum. [[Persónuvernd]] óskaði í kjölfarið eftir skýringum. Í svari lögreglu kom fram að starfsmenn sem sáu um að afmá texta höfðu aðeins „almenna tölvukunnáttu“. Alls kvörtuðu fimm til Persónuverndar vegna birtingar skýrslunnar<ref>{{cite web |url=https://www.personuvernd.is/efst-a-baugi/urskurdir-og-alit/2014/greinar/nr/1873 |title=Geymd eintak |access-date=2017-03-09 |archive-date=2014-11-06 |archive-url=https://web.archive.org/web/20141106094059/http://www.personuvernd.is/efst-a-baugi/urskurdir-og-alit/2014/greinar/nr/1873 |url-status=dead }}</ref><ref>{{cite web|url=http://stundin.is/frett/geir-jon-braut-log-vid-gerd-busahaldaskyrslunnar/|title=Lögreglustjórar brutu gegn mótmælendum|author=Áslaug Karen Jóhannsdóttir|date=4.3.2015|website=Stundin}}</ref> og einn aðili kærði Geir Jón Þórisson vegna ummæla í henni.<ref>{{cite web|url=https://www.visir.is/g/2014141039872/f/f/skodanir|date=30.10.2014|title=Skýrsla Geirs Jóns: "Sýnir að lögreglan stundar forvirkar rannsóknaraðgerðir“|author=Hjörtur Hjartarson|website=Vísir.is}}</ref> == Eftirmæli == Búsáhaldabyltingin hefur þótt umdeilt viðfangsefni. Fræðimenn hafa ólíkar skoðanir, deilt um mikilvægi hennar, arfleið og afleiðingar. Hún hefur einnig verið bitbein í pólítískri umræðu á ýmsum vettvangi. === Opinber umræða === * Í maí 2012 gerð [[Árni Johnsen]] lítið úr Búsáhaldabyltingunni og sagði "Hér varð engin Búsáhaldabylting" í umræðu á Alþingi um þjóðaratkvæðagreiðslu um nýja stjórnaskrá.<ref>http://www.althingi.is/altext/140/05/r18110741.sgml</ref> * [[Egill Helgason]] bloggaði í október 2012 um Reykjavíkurbréf [[Morgunblaðið|Morgunblaðsins]] þar sem lítið var gert úr búsáhaldabyltingunni og aðdranda hennar. Hann var afar ósáttur eftir lestur bréfsins þar sem hann vildi meina að þau væri tilraun til þess að endurskrifa söguna.<ref>{{cite web |url=http://eyjan.pressan.is/silfuregils/2012/10/07/ad-endurskrifa-soguna/ |title=Geymd eintak |access-date=2017-03-18 |archive-date=2017-09-02 |archive-url=https://web.archive.org/web/20170902221640/http://eyjan.pressan.is/silfuregils/2012/10/07/ad-endurskrifa-soguna/ |url-status=dead }}</ref> * [[Una Sighvatsdóttir]] fréttamaður skrifaði grein í október 2009 á [[mbl.is]] sem bar heitið „Búsáhaldabylting í andarstlitrunum“ þar sem hún sagði frá byltingunni og stiklaði á stóru um helstu vendipunkta í atburðarrásinni sem átti sér fyrri hluta árs 2009.<ref>http://www.mbl.is/greinasafn/grein/1302856/</ref> === Bækur === Skrifaðar hafa verið þó nokkrar bækur sem fjalla um búsáhaldabyltinguna. Bækurnar eru að mörgu leiti ólíkar og fjalla um hinar ýmsu hliðar byltingarinnar þrátt fyrir að þær fjalli í grunninn um sama efni. * ''Búsáhaldabyltingin – sjálfsprottin eða skipulögð?'' kom út árið 2013 og er höfundur hennar [[Stefán Gunnar Sveinsson]] sagnfræðingur og blaðamaður. Höfundur reynir að skýra hvernig mótmælin komu til. Bókin er byggð á skýrslum og og viðtölum fremur en fræðilegum kenningum. Að lokum reynir höfundur að svara spurningunni sem varpað er fram í titli bókarinnar.<ref>http://hrunid.hi.is/sagasidferdi/busahaldabyltingin/</ref> * ''Economic Crisis and Mass Protest – The Pots and Pans Revolution in Iceland'' er bók eftir [[Jón Gunnar Bernburg]], prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands sem kom út 2016. Í bókinni skýrir höfundur frá því hvernig efnahagskreppan leiddi til fjöldamótmæla á árunum 2008 og 2009. Bókina byggir höfundur á þriggja ára rannsóknarvinnu þar sem hann tók viðtöl mótmælendur, skoðaði orðræðu í samfélaginu ásamt því að skoða gögn lögreglu. Þá eru mótmælin sett í samhengi við önnur nýleg fjöldamótmæli sem hafa átt sér stað víða um heim.<ref>https://www.routledge.com/Economic-Crisis-and-Mass-Protest-The-Pots-and-Pans-Revolution-in-Iceland/Bernburg/p/book/9781472425478</ref> * ''Útistöður'' er skrifuð af [[Margrét Tryggvadóttir|Margréti Tryggvadóttir]] bókmenntafræðingi og kom út árið 2014. Í bókinni lýsir hún eigin þáttöku í mótmælunum sem leiddu svo til setu hennar á Alþingi vorið 2009. Í bókinni er atburðarrásin rakin frá bankahruninu eins og höfundur upplifði þann tíma. Bókin er fjölbreytt og tekur á mörgum af hitamálunum í íslenskri pólitík eins og [[Icesave]] og umsókn um aðild Íslands að [[ESB]].<ref>http://hrunid.hi.is/sagasidferdi/utistodur/</ref> === Fræðigreinar === * Ingólfur V. Gíslason rannsakaði mótmælin og gaf í kjölfarið út greinina „Lögreglan og Búsáhaldabyltingin“ sem kom út árið 2014. Í greininn leitar hann skýringa á því hversu friðsamleg mótmælin voru miðað við stærðargráðu þeirra. Hann tók viðtal við 13 lögreglumenn sem stóðu vaktina í mótmælunum.<ref>{{cite journal|author=Ingólfur Gíslason|year=2014|title=Lögreglan og búsáhaldabyltingin|journal=Íslenska þjóðfélagið|volume=5|number=2|pages=5-18|url=https://vefsafn.is/is/20220121170206mp_/https://www.thjodfelagid.is/index.php/Th/article/view/66/53}}</ref> * [[Njörður Sigurjónsson]] gaf út árið 2015 greinina „Hávaði búsáhaldabyltingarinnar“ um aðferðir sem mótmælendur beittu í Búsáhaldabyltingunni. Greinin kom út í ''Ritinu - tímariti Hugvísindastofnunar''.<ref name="havadi" /> === Ýmislegt === Árið 2012 var höggmyndin „Svarta keilan, minnisvarði um borgaralega óhlýðni“ eftir spænska myndlistarmanninn [[Santiago Sierra]], sett upp á Austurvelli, gegnt Alþingishúsinu. Verkið á að minna á mikilvægi [[borgaraleg réttindi|borgaralegra réttinda]],<ref>{{cite web|url=https://safneign.listasafnreykjavikur.is/is/verk/H-153|website=Listasafn Reykjavíkur|title=Svarta keilan, minnisvarði um borgaralega óhlýðni}}</ref> en sumir hafa kosið að túlka það sem eins konar minnisvarða um Búsáhaldabyltinguna.<ref>{{tímarit.is|5777218|Svarta keilan tákn um ofbeldi á helgum stað|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=4.10.2012|blaðsíða=2}}</ref> Margir stjórnmálamenn hafa lýst sig andvíga staðsetningu verksins, meðal annars [[Sturla Böðvarsson]] sem þá var [[forseti Alþingis]] sem taldi það reist Alþingi til háðungar, og [[Bergþór Ólason]] þingmaður Miðflokksins sem taldi það merki um sundrungu.<ref>{{cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2022-06-16-svarta-keilan-er-a-rettum-stad|title=Svarta keilan er á „réttum stað“|date=16.6.2022|author=Björn Malmquist|website=RÚV}}</ref> == Tengt efni == * [[Öskra]] * [[Mótmæli 2009-2010]] == Heimildir == {{reflist}} == Tenglar == * [https://hrunid.hi.is/ Hrunið, þið munið - Ráðstefnuvefur og gagnabanki] * http://www.guardian.co.uk/world/2009/jan/22/iceland-protests-recession * http://news.bbc.co.uk/2/hi/europe/7843327.stm {{Hrunið}} [[Flokkur:Efnahagskreppan á Íslandi 2008–2009]] [[Flokkur:Mótmæli á Íslandi]] {{bots|deny=InternetArchiveBot}} a4ec2f1a2vt4x9j3vjo0tddmrz1xwzt 1890862 1890860 2024-12-08T16:13:01Z Akigka 183 /* Mótmælendahópar, samtök og hreyfingar */ 1890862 wikitext text/x-wiki {{hreingera|uppfæra, málfar, kaflaskipting, myndanotkun o.s.frv.}} [[Mynd:W15_Protesters_1217.JPG|thumb|Mótmælendur berja á dósir og pottlok á mótmælum 20. janúar 2009.]] [[Mynd:Althingi IMF protest.jpg|thumb|right|Mótmæli við Alþingishúsið í nóvember 2008. Búið er að koma fyrir skilti á svölum hússins sem á stendur „Til sölu (kr) $ 2,100.000.000“ og „IMF Selt“.]] '''Mótmælin á Íslandi í kjölfar efnahagskreppunnar 2008''', betur þekkt sem '''Búsáhaldabyltingin''', voru fjölmenn [[mótmæli]], sem hófust í kjölfar [[Bankahrunið á Íslandi|falls íslensku bankanna]] [[haust]]ið [[2008]]. Boðað var til mótmæla í sömu viku og bankarnir féllu. Í kjölfarið á þeim mótmælum var farið að skipuleggja svokallaða ''laugardagsfundi'' á [[Austurvöllur|Austurvelli]], auk annarra funda og aðgerða á meðal almennings. Mótmælin náðu hámarki í janúar 2009 og lyktaði með því að [[Annað ráðuneyti Geirs H. Haarde|ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar]] féll. Búsáhaldabyltingin er kennd við það að margir þátttakendur börðu sleifum á potta, pottlok og dósir til að skapa takt,<ref name="havadi" /> um leið og þeir sungu [[slagorð]] á borð við „vanhæf ríkisstjórn!“. Skilti með slagorðum eins og „Nýtt lýðveldi“, „Vér mótmælum öll“ og „Helvítis fokking fokk“ voru lýsandi fyrir andrúmsloftið á mótmælunum. Kröfur mótmælenda voru skýrar: stjórn [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankans]] og [[Ríkisstjórn Íslands|ríkisstjórnin]] áttu að víkja þar sem þær væru rúnar öllu trausti almennings. Tveir hópar voru áberandi við skipulagningu mótmæla í byrjun: [[Mótmælasamtökin Nýir tímar]] undir forystu [[Kolfinna Baldvinsdóttir|Kolfinnu Baldvinsdóttur]] fjölmiðlakonu og [[Raddir fólksins]] undir forystu [[Hörður Torfason|Harðar Torfasonar]] tónlistarmanns. Áherslur þessara tveggja hópa voru ólíkar þar sem Nýir tímar vildu leggja áherslu á pólitíska þáttinn á meðan Raddir fólksins voru óflokkspólitísk samtök. Þekktustu mótmælafundirnir voru laugardagsfundir Radda fólksins á Austurvelli þar sem fjöldi fólks flutti ávörp, en aðgerðir fóru fram víðar, meðal annars við [[Stjórnarráð Íslands|Stjórnarráðið]], [[Þjóðleikhúsið]] og Lögreglustöðina við Hlemm. Átök mótmælenda og [[óeirðalögregla|óeirðalögreglu]] fóru stigvaxandi eftir því sem leið á mótmælin og náðu hámarki þegar Alþingi kom saman eftir jólafrí 20. janúar 2009. == Atburðarásin == === Neyðarlögin og bankahrunið, 6. október 2008 === {{aðalgrein|Neyðarlögin}} [[Lausafjárkreppan 2007-2008]] olli því að bankar og aðrar fjármálastofnanir víða um heim urðu gjaldþrota. Stærst þessara gjaldþrota var gjaldþrot [[Lehman Brothers]] í september 2008, sem varð til þess að [[millibankalán]] stöðvuðust tímabundið. Það olli aftur greiðsluerfiðleikum íslenskra banka sem voru með stór [[kúlulán]] á gjalddaga og gátu nú ekki endurfjármagnað þau með nýjum lánum. [[Glitnir banki]] var fyrstur íslensku bankanna sem lenti í erfiðleikum og hratt af stað atburðarás sem leiddi til [[Bankahrunið á Íslandi|gjaldþrots allra þriggja stærstu íslensku bankanna]] og setningu [[neyðarlögin|neyðarlaga]] 6. október 2008. Af því tilefni ávarpaði forsætisráðherra, [[Geir H. Haarde]], landsmenn í beinni útsendingu í sjónvarpi og útvarpi: {{tilvitnun2|Á hinum pólitíska vettvangi, jafnt sem annars staðar, er mikilvægt að slíðra sverðin við þessar aðstæður. Miklu skiptir að við sýnum bæði stillingu og yfirvegun þá erfiðu daga sem nú fara í hönd, látum ekki hugfallast og styðjum hvert annað með ráðum og dáð. Á þann hátt, með íslenska bjartsýni, æðruleysi og samstöðu að vopni, munum við standa storminn af okkur. Guð blessi Ísland.|höfundur=Geir H. Haarde (6. október 2008)}} Setning neyðarlaganna og ávarp forsætisráðherra gerðu almenningi á Íslandi ljóst að fjármálakerfið væri að hrynja með [[Efnahagskreppan á Íslandi 2008-2011|alvarlegum afleiðingum]] fyrir íslenskt efnahagslíf. === Samstöðutónleikar á Austurvelli, 8. október 2008 === Tveimur dögum eftir setningu neyðarlaganna, eða þann 8. október 2008, boðaði [[Bubbi Morthens]] til samstöðutónleika á [[Austurvöllur|Austurvelli]] um hádegið undir yfirskriftinni „Krónan er fallin“.<ref>{{tímarit.is|3634868|Bubbi þjappaði saman þjóðinni|blað=24 stundir|útgáfudagsetning=9. október 2008|blaðsíða=30}}</ref><ref>{{tímarit.is|4201399|Ládeyða á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=9.10.2008|blaðsíða=42}}</ref> Um 1000-1500 manns mættu og allt gekk vel fyrir sig.<ref name=":2" /> Mikið var um fjölskyldufólk með börn, og margir að maula á nesti á meðan tónleikunum stóð. Hljómsveitin [[Buff (hljómsveit)|Buff]] lék með Bubba auk þess sem rapparinn [[Poetrix]] kom fram. Bubbi flutti meðal annars nýtt lag sem hann hafði samið kvöldið áður og hét „Ein stór fjölskylda“. Lagið samdi hann fyrir þennan samstöðufund, en það var frumflutt á [[Rás 2]] um morguninn og svo stuttu síðar á [[Bylgjan|Bylgjunni]]. === Fyrstu mótmælin, 10. október 2008 === Fjórum dögum eftir setningu neyðarlaganna, eða föstudaginn 10. október, var boðað til fyrstu mótmælanna á samskiptamiðlinum [[Facebook]] vegna þess ástands sem skapast hefði við fall bankanna. Fólk var hvatt til að mæta á [[Arnarhóll|Arnarhól]] til að krefjast þess að [[Davíð Oddsson]] seðlabankastjóri segði af sér.<ref name=":0">{{cite book|author=Stefán Gunnar Sveinsson|year=2013|title=Búsáhaldabyltingin: Sjálfsprottin eða skipulögð?|location=Reykjavík|publisher=Almenna bókafélagið}}</ref> Samkvæmt frétt [[Reuters]]-fréttastofunnar mættu um 200 manns á mótmælin.<ref name=":0" /> Síðar færðu mótmælendur sig að [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankanum]]. Allt gekk vel fyrir sig á meðan mótmælunum stóð.<ref name=":2">{{cite report|author=Geir Jón Þórisson|date=30. júní 2012|title=Samantekt á skipulagi lögreglu við mótmælin 2008 til 2011|url=https://rafhladan.is/handle/10802/11046|publisher=Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu}}</ref> Nokkrir mótmælendur urðu ósáttir við það þegar einn úr þeirra hópi fór að syngja „[[Internationalinn]]“ (alþjóðlegt baráttulag [[kommúnismi|kommúnista]]). Sumir létu sig hverfa í kjölfarið þar sem þeir töldu mótmælin vera orðin „of rauð“.<ref name=":0" /> Skipuleggjendum var í kjölfarið ráðlagt að hafa meiri fyrirvara á mótmælunum, sleppa „Nallanum“ og kaupa almennilegt [[gjallarhorn]].<ref name=":0" /> === Samstöðufundur á Ingólfstorgi, 17. október 2008 === Þann 17. október 2008 hélt leikarinn [[Karl Ágúst Úlfsson]] samstöðufund á [[Ingólfstorg]]i. Þetta voru ekki mótmæli heldur [[trommuhringur]] til að sýna að þegar hver og einn leggur fram það sem hann hefur fram að færa þá ná allir að spila saman.<ref name="havadi">{{cite journal|author=Njörður Sigurjónsson|year=2015|title=Hávaði búsáhaldabyltingarinnar|journal=Ritið|volume=15|number=3|pages=137-159|url=https://timarit.is/page/6565669?iabr=on}}</ref> Honum fannst þjóðin þurfa mest á því að halda á þessum erfiðu tímum, að finna að við eigum öll hagsmuna að gæta og að allir þyrftu að leggjast á eitt til að komast á réttan kjöl. Karl Ágúst stóð að samstöðufundinum ásamt fyrirtækinu Practical.<ref>{{Tímarit.is|4008901|Trommað í takt|útgáfudagsetning=18. október 2008|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=1}}</ref> === Annar mótmælafundur, 18. október 2008 === Annar mótmælafundurinn var boðaður klukkan 3, laugardaginn 18. október 2008. Þessi fundur var mun betur skipulagður en sá fyrsti og notaðist við hljóðkerfi og lítið færanlegt svið sem [[Reykjavíkurborg]] útvegaði og komið var fyrir við [[Landsímahúsið]] á [[Austurvöllur|Austurvelli]], líkt og á samstöðutónleikum Bubba 10 dögum fyrr. Aðstandendur voru Hörður Torfason, Kolfinna Baldvinsdóttir, [[Dr. Gunni]] og Andri Sigurðsson. Líkt og á fyrsta fundinum var helsta krafan afsögn seðlabankastjóra. Ræðumenn á fundinum voru [[Þráinn Bertelsson]], rithöfundur,<ref>[http://www.youtube.com/watch?v=RB13PYRcVvE YouTube: Ræða Þráins Bertilssonar 18. október, 2008]</ref> [[Þorvaldur Gylfason]], prófessor við Háskóla Íslands,<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2008/10/thg181008.pdf Raddir fólksins: Ræða - Þorvaldur Gylfason 18. október, 2008.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> [[Ragnheiður Gestsdóttir]], rithöfundur, [[Biggi Veira|Birgir Þórarinsson]], tölvunarfræðingur og tónlistarmaður, og Kolfinna Baldvinsdóttir, fjölmiðlakona. <gallery> Image:W02 Hördur Torfason Organizer.JPG|Hörður Torfason Image:W02 Protesters 07933.JPG Image:W02 Protesters Auturvöllur 07942.JPG Image:W02 Collection 07946.JPG Image:W02 Austurvöllur 07957s.JPG </gallery> === Þriðji mótmælafundur, 25. október 2008 === Þriðji mótmælafundurinn var haldinn laugardaginn 25. október 2008. Nokkur fjöldi safnaðist saman á Austurvelli þar sem [[Einar Már Guðmundsson]], rithöfundur, [[Guðmundur Gunnarsson]], formaður Rafiðnaðarsambandsins, og [[Jón Baldvin Hannibalsson]], fyrrverandi ráðherra, héldu ræður. Eftir fundinn var farið í mótmælagöngu að [[Ráðherrabústaðurinn|Ráðherrabústaðnum]] þar sem hrópað var „brennum bankana!“ um leið og fáni [[Landsbankinn|Landsbankans]] var brenndur. === Fjórði mótmælafundur, 1. nóvember 2008 === Fjórði laugardagsfundurinn var haldinn á Austurvelli laugardaginn 1. nóvember 2008. Í þetta sinn var mótmælaganga frá [[Hlemmur|Hlemmi]] yfir á Austurvöll. Fjórir vörubílar óku á undan göngunni og þeyttu flautur. [[Sturla Jónsson]], einn af forystumönnum í [[mótmæli vörubílstjóra á Íslandi 2008|mótmælum vörubílstjóra]] fyrr þetta sama ár, var einn ræðumanna. Aðrir ræðumenn voru Pétur Tyrfingsson sálfræðingur, Lárus Páll Birgisson sjúkraliði, Ernesto Ortiz veitingamaður, Óskar Ástþórsson leikskólakennari og Birgir Þórarinsson tónlistarmaður. Allt fór vel fram og var áætlaður fjöldi 1000-1500 manns.<ref>{{tímarit.is|4009688|Á annað þúsund mótmæltu|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=2.11.2008|blaðsíða=1}}</ref> Dúkka var hengd upp á hliðið í Austurstræti.<ref name=":2" /> === Fimmti mótmælafundur, 8. nóvember 2008 === [[Image:W05 Buags flag 8282.JPG|thumb|Bónusfáninn á Alþingishúsinu.]] Fimmti laugardagsfundurinn var haldinn 8. nóvember 2008. Ræðumenn voru Ragnheiður Gestsdóttir rithöfundur, Sigurbjörg Árnadóttir fyrrverandi fréttamaður RÚV í Finnlandi, Arndís Björnsdóttir kennari og Einar Már Guðmundsson rithöfundur.<ref>[http://www.youtube.com/watch?v=8nKnTc7DV8U YouTube: Ræða - Einar Már Guðmundsson 8. nóvember, 2008.]</ref> Þetta voru fjölmennustu mótmælin til þessa en samkvæmt lögreglu voru á fjórða þúsund manns mætt á Austurvöll þar sem mótmælin höfðu verið boðuð.<ref name=":2" /> Skömmu eftir að mótmælin hófust klifraði mótmælandi ([[Haukur Hilmarsson]]) upp á þak [[Alþingishúsið|Alþingishússins]] og dró [[Bónus (verslun)|Bónus]]fána að húni á fánastöng hússins. Lögreglumenn fóru á bak við húsið til að gæta að honum og nokkur fjöldi mótmælanda safnaðist þar saman í kjölfarið. Þegar fánamaðurinn kom niður reyndi lögregla að handtaka hann, en mótmælendur komu í veg fyrir það og hann slapp. Mótmælin færðust þá aftur inn á Austurvöll þar sem mótmælendur köstuðu skyri og eggjum í Alþingishúsið. Talsverður hiti var í fólki og átti lögreglan á köflum í basli með að halda aftur af mótmælendum.<ref name=":2" /><ref>{{tímarit.is|4010083|Á fjórða þúsund mótmælti|blað=Vísir|útgáfudagsetning=9. nóvember 2008|blaðsíða=4}}</ref> Frásagnir af ástandinu þennan dag voru mismunandi. Daníel Sigurbjörnsson sagði í viðtali í ''[[Morgunblaðið|Morgunblaðinu]]'' 10. nóvember:<blockquote>„Ástandið var mun alvarlegra í portinu en fjölmiðlar hafa sagt frá. Lögreglumenn voru þar í hættu; þeir kallaðir öllum illum nöfnum og margsinnis hótað lífláti [...] Ég fór inn í portið þegar maðurinn birtist uppi á þaki með Bónusfánann. Þegar einn lögreglumaðurinn ætlaði upp stigann gerði maður í portinu sig líklegan til að kippa honum aftur niður og það hefði valdið stórslysi. Mér tókst einhvern veginn að hindra manninn og var kallaður öllum illum nöfnum fyrir vikið og grýttur með eggjum, jógúrt og tómötum. Ástandið var mun alvarlegra en menn gera sér grein fyrir. Mér fannst öryggi mínu ógnað þrátt fyrir að hafa aðeins ætlað að taka þarna nokkrar myndir fyrir sjálfan mig.“<ref name=":4">{{tímarit.is|4203627|Margmenni við mótmæli á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|höfundur=Halldór Armand Ásgeirsson|útgáfudagsetning=10 nóvember 2008|blaðsíða=8}}</ref></blockquote> [[Ingvar Á. Þórisson]] kvikmyndagerðamaður sagði í ''Morgunblaðinu'' sama dag:<blockquote>„Sá sem strengdi upp Bónus-fánann uppskar mikið lof fyrir og í kjölfarið safnaðist fólk saman inni í portinu þar sem stiginn var. Þar voru aðeins þrír lögreglumenn. Maður heyrði seinna meir að það voru einhverjir tuddar þarna tilbúnir í slagsmál við lögregluna en ég held nú að það hafi verið lítil hætta á því að þau yrðu. Ég tel að það sé langt í að hér sjóði eitthvað upp úr.“</blockquote> Hann taldi lögregluna hafa brugðist vel við mótmælunum. „Ég var þarna fremst og fannst lögreglan bregðast hárrétt við. Þeir voru ekki með neinar brynsveitir og létu ekki æsa sig upp í neitt.“<ref name=":4" /> Á þessum mótmælum mætti [[Gunnar Már Pétursson]] myndlistarmaður í fyrsta sinn með skilti sem á stóð slagorðið „Helvítis fokking fokk!“.<ref>{{cite web|url=https://www.flickr.com/photos/johannesgunnar/3013903904/in/album-72157609177016624|author=Jói Gunnar|website=Flickr|title=Helvítis Fokking Fokk!|date=8.11.2008}}</ref> Þetta átti eftir að verða nokkurs konar einkennisslagorð Búsáhaldabyltingarinnar sem lýsti óánægju án þess að setja fram stefnu eða kröfu um breytingar. <gallery> Image:W05 Speaker Ragnheidur Gestsdottir 08323.JPG|Ragnheiður Gestsdóttir. Image:W05 Protesters Austurvöllur 08325.JPG|Mótmælendur með skilti. </gallery> === Sjötti mótmælafundur, 15. nóvember 2008. === Sjötti laugardagsfundurinn var haldinn 15. nóvember 2008. Ræðumenn voru [[Andri Snær Magnason]] rithöfundur,<ref>[http://www.youtube.com/watch?v=8Hm0yr2kmJU YouTube: Ræður: Viðar Þorsteinsson og Andri Snær 15. nóvember, 2008.]</ref> Viðar Þorsteinsson heimspekingur og [[Kristín Helga Gunnarsdóttir]] rithöfundur. [[Lúðrasveit Íslands]] undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum. Taldi lögregla að um 6000 manns hefðu mætt á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|4204103|Vaxandi styrkur mótmæla|útgáfudagsetning=17.11.2008|blaðsíða=4|blað=Morgunblaðið}}</ref> <blockquote>Mikill hiti var í fundarmönnum og ljóst að fólk krefst aðgerða. Þúsundir manna öskruðu já háum rómi þegar Hörður Torfason, tónlistarmaður og skipuleggjandi mótmælanna, spurði fólk hvort það vildi stjórn Seðlabankans burt. Sömu sögu var að segja þegar hann spurði hvort fólk vildi stjórn Fjármálaeftirlitsins, spillingaröflin og ríkisstjórnina burt. Þúsundraddað já kvað við. Rétt eins og fólk krafðist kosninga í vor með háværu já-svari.<ref>{{cite web|url=http://www.dv.is/frettir/2008/11/15/serfraedingur-i-ad-gelda-og-svaefa/|archive-url=https://vefsafn.is/is/20130502181530/http://www.dv.is/frettir/2008/11/15/serfraedingur-i-ad-gelda-og-svaefa/|website=DV.is|date=15. nóvember, 2008|title=Sérfræðingur í að gelda og svæfa|archive-date=2.5.2013}}</ref></blockquote> Eftir fundinn kastaði fólk eggjum, skyri og klósettrúllum í Alþingishúsið. Kveikt var í klósettrúllu á tröppum hússins, en lögreglan slökkti eldinn.<ref>{{tímarit.is|4010468|Kröfðust lýðræðis|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=16.11.2008|blaðsíða=6}}</ref> Um kvöldið voru vel sóttir samstöðutónleikar í [[Laugardalshöll]] þar sem íslenskt tónlistarfólk bauð til ókeypis tónleika. Meðal flytjenda voru [[Stuðmenn]], [[Buff (hljómsveit)|Buff]], [[Ný dönsk]], [[Ragnheiður Gröndal]], [[Lay Low]], [[Sálin hans Jóns míns (hljómsveit)|Sálin hans Jóns míns]], [[Baggalútur]] og [[HAM (hljómsveit)|Ham]].<ref>{{tímarit.is|4204139|Hlýleg stemning á samstöðutónleikum|útgáfudagsetning=17.11.2008|blað=Morgunblaðið|blaðsíða=40}}</ref> <gallery> image:W06 Speaker Vidar Thorsteinsson 08339.JPG|Viðar Þorsteinsson image:W06 Protesters 08361.JPG|Mótmælaskilti Image:W06 Andri Snær Magnason Speaker 08345.JPG|Andri Snær Magnason </gallery> === Sjöundi mótmælafundur, 22. nóvember, 2008. === Sjöundi laugardagsfundurinn var haldinn 22. nóvember 2008. Ræðumenn voru Sindri Viðarsson sagnfræðinemi, [[Katrín Oddsdóttir]] laganemi og [[Gerður Pálmadóttir]], atvinnurekandi í Hollandi. Lúðrasveit Íslands undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum og [[Hjalti Rögnvaldsson]] las baráttuljóð. <blockquote>Katrín sagði meðal annars ríkisstjórnina hafa brotið mannréttindi Íslendinga þegar skrifað var undir lánabeiðni til Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Þá væri það ekki ákvörðun þeirra Ingibjargar Sólrúnar og Geirs Haarde hvort gengið yrði til kosninga, eins og þau hafa sagt ekki tímabært. Hún lauk máli sínu með hrópunum "Góðir Íslendingar, við látum ekki kúga okkur" og uppskar mikinn fögnuð viðstaddra." <ref>{{tímarit.is|4010848|Mótmælendur gerast háværari|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=23. nóvember, 2008|blaðsíða=2}}</ref></blockquote> Eftir fundinn var aðgerðahópurinn [[Neyðarstjórn kvenna]] með gjörning þar sem styttan af Jóni Sigurðssyni var klædd í bleikan kjól.<ref>{{cite web|url=https://www.visir.is/g/2008435809d/jon-sigurdsson-klaeddur-i-kjol|title=Jón Sigurðsson klæddur í kjól|dags=22.11.2008|website=Vísir.is}}</ref> <gallery> Image:W07 Band2.JPG|Lúðrasveit Íslands leikur Image:W07 Hjalti Rögnvaldsson 08679.JPG|Ljóðalestur Hjalti Rögnvaldsson Image:W07 Protesters 8727.JPG|Mótmælendur með skilti sem á stendur „Vér mótmælum öll“ Image:W07 Katrin Oddsdottir speaker 08700.JPG|Katrín Oddsdóttir flytur erindi Image:W07 Protesters 8713.JPG|Mótmælendur </gallery> === Áhlaup á lögreglustöðina, 22. nóvember 2008 === {{aðalgrein|Áhlaupið á lögreglustöðina við Hverfisgötu 22. nóvember 2008}} Föstudaginn 21. nóvember var [[Haukur Hilmarsson]] handtekinn af lögreglunni fyrir að hafa klifrað upp í byggingarkrana í tengslum við mótmæli [[Saving Iceland]] á [[Kárahnúkavirkjun|Kárahnjúkum]] árið 2005. Margir töldu að tilgangur handtökunnar væri sá einn að taka hann úr umferð fyrir mótmælin um helgina.<ref>{{cite web|url=http://this.is/nei/?p=893|title=Lögregla tekur mótmælanda úr umferð|website=Nei.|date=22.11.2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090130162516/http://this.is/nei/?p=893|archive-date=30.1.2009}}</ref> Í ræðu sinni á laugardagsmótmælunum daginn eftir fordæmdi Hörður Torfason handtökuna og hvatti viðstadda til að fylkja liði að lögreglustöðinni á Hverfisgötu þar sem Haukur var í haldi. Milli 500 og eitt þúsund manns söfnuðust saman fyrir utan lögreglustöðina þar sem slagorðin „Út með Hauk! Inn með Geir!“ voru hrópuð. Mannfjöldinn braut sér leið í gegnum útidyr hússins, en var hrakinn frá af lögregluliði í óeirðabúningum sem beitti piparúða. Fimm þurftu að leita sér aðhlynningar á slysavarðstofu og erlendis var fjallað um atburðinn eins og óeirðir. Um klukkan 18:00 bárust þær fréttir að Hauki hefði verið sleppt úr haldi og að óþekktur aðili hefði greitt fyrir hann sektina sem hann var handtekinn fyrir að hafa ekki greitt.<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/skyringar/frettaskyringar/nr/89|author=Ásgeir H. Ingólfsson|title=Grátið eggjarauðutárum|website=Smugan|archive-url=https://vefsafn.is/is/20110106122642/http://www.smugan.is/skyringar/frettaskyringar/nr/89|archive-date=1.1.2011}}</ref><ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/11/22/fanganum_sleppt/|title=Fanganum sleppt|website=mbl.is|date=22.11.2008}}</ref> === Útifundur og borgarafundur, 24. nóvember 2008 === Mánudaginn 24. nóvember stóðu [[BSRB]] og fleiri samtök fyrir útifundi á Ingólfstorgi undir yfirskriftinni „Verjum velferðina“. Þar var borin upp vantrauststillaga á ríkisstjórnina og Alþingi og nokkrir fóru inn á þingpalla. Um 1000 manns voru á torginu og allt gekk vel fyrir sig. Um kvöldið var fjölmennur [[opinn borgarafundur]] í [[Háskólabíó]]i, en þar gekk líka allt vel fyrir sig.<ref name=":2" /> Sýnt var frá fundinum í beinni útsendingu á [[RÚV]]. Á þeim fundi mælti [[Ingibjörg Sólrún Gísladóttir]] hin fleygu orð „Þið eruð ekki þjóðin“ við lítinn fögnuð viðstaddra.<ref>{{tímarit.is|4011594|Góð vika/slæm vika|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=56|útgáfudagsetning=29.11.2008}}</ref> === Áttundi mótmælafundur, 29. nóvember 2008 === Áttundi laugardagsfundurinn var haldinn 29. nóvember 2008. Ræðumenn í þetta sinn voru [[Illugi Jökulsson]] rithöfundur,<ref>{{cite web|url=http://www.dv.is/blogg/tresmidja/2008/11/29/gerum-thad-theirra/|title=Gerum það án þeirra|website=DV.is/blogg: Ræða|author=Illugi Jökulsson|date=29.11.2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20100326161528/http://www.dv.is/blogg/tresmidja/2008/11/29/gerum-thad-theirra/|archive-date=26.3.2010}}</ref> Kristín Tómasdóttir frístundaráðgjafi, og [[Stefán Jónsson (f. 1964)|Stefán Jónsson]] leikstjóri.<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/pistlar/raedur/nr/183|title=Stefán Jónsson á Austurvelli 29. nóvember 2008|author=Stefán Jónsson|date=29.11.2008|archive-date=2008-12-04|archive-url=https://web.archive.org/web/20081204013021/http://smugan.is/pistlar/raedur/nr/183|access-date=2024-11-18|url-status=bot: unknown}}</ref> Á fimmta þúsund manns mættu á fundinn, þrátt fyrir kulda, og góð stemning var í hópnum.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/forsida/2008/11/29/segir_goda_stemningu_a_motmaelafundi/|vefsíða=mbl.is|date=29. nóvember, 2008|title=Segir góða stemningu á mótmælafundi|archive-date=6.10.2017|archive-url=https://vefsafn.is/is/20171006173230/http://www.mbl.is/frettir/forsida/2008/11/29/segir_goda_stemningu_a_motmaelafundi/}}</ref> Þátttakendum bauðst að undirrita „uppsagnarbréf“ handa völdum ráðamönnum.<ref>{{tímarit.is|4011987|Ráðamönnum sagt upp|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=30. nóvember 2008|blaðsíða=1}}</ref> === Mótmæli við Stjórnarráðið og Seðlabankann, 1. desember 2008 === [[Mynd:W08_Protesters_Arnarhóll_9424.JPG|thumb|Mótmælendur á Arnarhóli.]] Mánudaginn 1. desember 2008 (fullveldisdaginn) mætti hópur mótmælanda fyrir utan [[Stjórnarráð Íslands|Stjórnarráðið]]. [[Eva Hauksdóttir]] fór þar fremst í flokki ásamt átta manns. Hélt fólkið á svörtum og rauðum fánum. Eva Hauksdóttir fór með ýmiss konar þulur og særingar ásamt því að hópurinn kastaði kjötstykkjum á Stjórnarráðið og á grasblettinn þar fyrir framan. Eftir um hálfa klukkustund fór hópurinn í átt að [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankanum]]. Eva Hauksdóttir fór með lögreglumanni að afgreiðsluborði bankans og óskaði eftir því að fá að hitta [[Davíð Oddsson]] Seðlabankastjóra. Nokkur hópur af mótmælendum hafði komið sér fyrir í anddyrinu ásamt Evu og var farið að láta ófriðlega. [[Lögregla|Lögreglan]] vísaði fólkinu út. Í framhaldinu fór Eva til fundar við Davíð Oddson. Eftir fundinn kom [[Eva Hauksdóttir|Eva]] út með brúðu í líki Davíðs og framdi þar gjörning sem gekk út á að bera Davíð úr bankanum. Á [[Arnarhóll|Arnarhóli]] höfðu um 1000 manns safnast saman þegar mest var. Þar höfðu [[Borgarahreyfingin]] og [[Mótmælasamtökin Nýir tímar]] hvatt fólk til að koma saman á þjóðfundi um fullveldið. Síðar tók fólk að streyma þaðan að [[Seðlabanki|Seðlabankanum]]. Þegar hópurinn hafði náð áfangastað var ástandið orðið mjög eldfimt og nokkrir mótmælendur komnir á þak bankans. Margt fólk safnaðist fyrir í anddyrinu sem varð til þess að lögreglan gaf skipun um að rýma anddyrið. Þetta var gert nokkrum sinnum með litlum árangri sem varð til þess að lögreglan hótaði að nota [[Piparúði|piparúða]] á mótmælendur. Það kom þó aldrei til þess þar sem lögreglan átti samtal við mótmælendur sem töluðu um þeir vildu fara út með einhverri reisn og helst ekki fyrr en eftir einhvern tíma. Þá voru þau fyrirmæli gefin út til aðgerðahópa lögreglu að beita ekki neinni hörku við að koma mótmælendum út. Ágætlega gekk hjá lögreglu að koma fólkinu út en þó voru um 100 manns sem ekki vildu fara. Lögreglan gerði þá samkomulag við mótmælendur að ef þeir myndu bakka með sína lögreglumenn þá myndu mótmælendur fara út. Þetta gekk eftir og tókst lögreglu að rýma anddyrið án þess að til átaka kæmi.<ref name=":2" /> === Níundi mótmælafundur, 6. desember 2008 === Níundi mótmælafundurinn var haldinn laugardaginn 6. desember 2008. Ræðumenn voru [[Gerður Kristný]] rithöfundur og Jón Hreiðar Erlendsson fyrrum vörubílstjóri. Lúðrasveit Íslands undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum. Um 1500 manns sóttu fundinn, en þar boðaði Hörður Torfason upphaf „skyndiaðgerða“: <blockquote>Um 1.500 manns sóttu mótmælafund vegna efnahagsástandsins á Austurvelli í gær. Skipuleggjandi boðar til aðgerða með klukkustundar fyrirvara í vikunni. MÓTMÆLI Það er ekki nóg að halda mótmælafundi einu sinni í viku. Nú taka við skyndiaðgerðir. <ref>[http://vefblod.visir.is/index.php?s=2629&p=66525 Fréttablaðið 7. desember, 2008. Boða skyndiaðgerðir.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> Stöð 2 Kvöldfréttir.<ref>[http://vefmidlar.visir.is/?channelID=&programID=d93d6ddc-f3df-4c27-90e2-28d49738f306&mediaSourceID=fbf147c6-d35e-4e1f-afe5-83fa8b4abb8f&mediaClipID=7f98a25e-45ce-4eb3-a65a-1213e38650b5 Stöð 2 6. desember, 2008. Kvöldfréttir]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref></blockquote> Fundurinn var boðaður kl. 14:00. Fáir mættu á mótmælin í byrjun eða um 200-300 manns. [[Lögreglan á Íslandi|Lögreglan]] fylgdist með ákveðnum einstaklingum sem mest voru áberandi á mótmælunum við Seðlabankann þann 1. desember. Um klukkan 15:00 sást til tveggja pilta klifra upp á svalir fyrir ofan inngang Alþingishússins með skilti sem á stóð „Elskaðu land þitt“ og tilvísun í netslóð sem vísaði á sönglag á netinu. Eftir að þeir voru búnir að koma upp skiltinu fóru þeir niður. Stóðu mótmælin yfir til klukkan 15:31 og þegar mest var voru um 1000 manns á mótmælunum samkvæmt lögreglu. Eftir að mótmælunum lauk urðu nokkrir einstaklingar eftir á svæðinu og klukkan 16:02 kölluðu lögreglumenn lið sitt til baka en lögreglan hafði fylgst grant með mótmælunum sem fóru fram án átaka.<ref name=":2" /> Dreifimiðum var dreift á mótmælunum þar sem boðað var til nýrra mótmæla þann 8. desember á Austurvelli. Fyrirsögn dreifimiðanna var „TÍMI FYRIR AÐGERÐIR“ og stóð þar að þau mótmæli yrðu „annað stig“ í baráttu mótmælenda fyrir breytingum sem felast meðal annars í því að „raunverulega framkvæma þær ágætu hugmyndir sem fram hafa komið og hvernig megi ná fram réttlætinu. Ekki láta þig vanta, vertu með í aðgerðum gegn yfirvaldinu, vertu með í Byltingunni!“.<ref name=":2" /> === Mótmæli í Alþingishúsinu, 8. desember 2008 === {{aðalgrein|Nímenningarnir}} Mánudaginn 8. desember 2008 freistaði hópur um 30 mótmælenda þess að komast á palla Alþingis. Þingverðir og lögregla meinuðu fólkinu að komast á þingpalla. Níu úr þessum hóp voru síðar ákærð fyrir árás á sjálfræði Alþingis. Í ákæru sem þeim var birt 1. mars segir að fólkið sé ákært fyrir: <blockquote>... brot gegn valdstjórninni, almannafriði og allsherjarreglu og húsbrot með því að hafa, þann 8. desember 2008, ásamt hópi óþekktra manna, í heimildarleysi ruðst inn í Alþingishúsið við Austurvöll meðan á þingfundi stóð. ... Með háttsemi sinni rufu ákærðu friðhelgi Alþingis og starfsfrið auk þess sem öryggi Alþingis var hætta búin.<ref>{{cite web |url=http://www.rvk9.org/2010/05/21/ak%c3%a6rurnar-a-hendur-nimenningunum/ |title=rvk9.org, stuðningssíða nímenninganna. sótt 29. september 2010 |access-date=2010-10-01 |archive-date=2011-02-01 |archive-url=https://web.archive.org/web/20110201050856/http://www.rvk9.org/2010/05/21/ak%C3%A6rurnar-a-hendur-nimenningunum/ |url-status=dead }}</ref></blockquote> Tveir mótmælendanna komust upp á áhorfendapalla Alþingis, Snorri Páll Jónsson Úlfhildarson og óþekkt kona. Áður en hann var dreginn niður náði Snorri að hrópa af pöllunum: {{tilvitnun2|Þetta hús þjónar ekki tilgangi sínum lengur, drullið ykkur út.<ref>{{cite web|url=http://attac.is/index.php?option=com_content&view=article&id=109:raeea-solveigar-jonsdottur-a-austurvelli-15-mai-2010|website=attac.is|title=Ég ákæri ykkur. Ræða Sólveigar Jónsdóttur á Austurvelli 15. maí 2010|author=Sólveig Jónsdóttir|date=15. maí 2010|access-date=2010-10-01|archive-date=2016-03-05|archive-url=https://web.archive.org/web/20160305102100/http://attac.is/index.php?option=com_content&view=article&id=109:raeea-solveigar-jonsdottur-a-austurvelli-15-mai-2010|url-status=dead}}</ref>}} Hópur sem kallaði sig „Aðgerð Aðgerð“ lýsti yfir ábyrgð á aðgerðunum. Til nokkurra átaka kom fyrir utan þinghúsið þegar félagar hinna handteknu reyndu að frelsa þá úr klóm lögreglu. Lögreglan var með sérstakan viðbúnað á lögreglustöðinni við Hverfisgötu af ótta við sams konar umsátursástand og 22. nóvember. Ekki kom þó til þess.<ref>{{tímarit.is|6449496|„Út, út, drullið ykkur út“|blað=DV|útgáfudagsetning=9.12.2008|blaðsíða=8|höfundur=Atli Már Gylfason}}</ref> === Mótmæli við Ráðherrabústaðinn, 9. desember 2008 === Nokkrir tugir manns komu saman við [[Ráðherrabústaðurinn|Ráðherrabústaðinn]] við [[Tjarnargata|Tjarnargötu]] til að mótmæla ríkisstjórnarfundi sem þar fór fram, þriðjudaginn 9. desember. Hópurinn stillti sér upp í götunni og kom þannig í veg fyrir að ráðherrarnir kæmust að húsinu frá Tjarnargötu. Ráðherrarnir gengu þá inn bakdyramegin í gegnum garðinn ofan við húsið, frá [[Suðurgata|Suðurgötu]]. Eftirfarandi tilkynning var send út vegna aðgerðarinnar: <blockquote>Pólitísk aðgerð, 9.desember 2008, við Ráðherrabústaðinn við Tjarnargötu: Við, fólkið, komum í veg fyrir inngöngu inn í Ráðherrabústaðinn við Tjarnargötu og stöðvum þar með áframhaldandi valdníðslu ráðamanna. Peningar hafa stýrt fólki á kostnað réttinda þeirra og ráðamenn og þeirra klíkur hafa hagrætt fjármagni eftir eigin hagsmunum. Sú hagræðing hefur ekki skilað sér í réttlátu samfélagi, réttlátum heimi. Tími aðgerða er runninn upp, því réttlátt samfélag er ekki einungis mögulegt, heldur er það skylda okkar að berjast fyrir því!<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/frettir/frettir/nr/290|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090220132513/www.smugan.is/frettir/frettir/nr/290|archive-date=20.2.2009|title=Ráðherrum varnað inngöngu|website=Smugan|date=9. desember 2008}}</ref></blockquote> Tveir voru handteknir fyrir að hlýða ekki tilmælum lögreglu.<ref>{{cite web|url=http://logregla.is/displayer.asp?cat_id=1040&module_id=220&element_id=13128|title=Tveir mótmælendur handteknir|website=Lögregluvefurinn|date=9 desember 2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090424114011/http://www.logregla.is/displayer.asp?cat_id=1040&module_id=220&element_id=13128|archive-date=24.4.2009}}</ref> Í ''Morgunblaðinu'' var því slegið föstu að mótmælendur við Ráðherrabústaðinn væri sami „[h]ópur mótmælenda sem efndi til mótmæla í Alþingishúsinu [8. desember]“.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/12/09/motmaeli_vid_radherrabustadinn/|title=Mótmæli við Ráðherrabústaðinn|website=Mbl.is|date=9. desember 2008|retrieved=4. október 2010}}</ref> === Tíundi mótmælafundur, 13. desember 2008 === Tíundi laugardagsfundurinn var haldinn á Austurvelli 13. desember 2008. Um 1000 manns mættu á fundinn og sýndu samstöðu með 17 mínútna þögn í stað ræðuhalda. Á Akureyri tóku um 150 manns þátt í mótmælum undir yfirskriftinni „Virkjum lýðræðið“.<ref>{{tímarit.is|4015159|Lögreglan gaf fólki kakóbolla|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=4|útgáfudagsetning=14.12.2008}}</ref> <gallery> Image:W10 Hördur Torfason organizer 9761.JPG|Tíunda vikan og tíu útikerti við Alþingishúsið. Image:W10 Protesters 9755.JPG|Mótmælaskilti. Image:W10 Protesters 9825.JPG|Neyðarstjórn kvenna. </gallery> === Mótmæli við bankana, 17. desember 2008 === Boðuð mótmæli miðvikudaginn 17. desember áttu að hefjast kl. 9:00 við Austurvöll og þaðan átti að halda í bankana. Strax kl. 09:17 voru um 30 mótmælendur komnir inn á skrifstofur [[Landsbankinn|Landsbankans]] í [[Kirkjustræti]], flestir grímuklæddir og var óskað eftir aðstoð lögreglu við að koma þeim út. Hópurinn hélt þá í Landsbankann við [[Austurstræti]]. Þá hafði mótmælendum fjölgað í um 50 manns. Þau komu sér fyrir á 2. hæð hússins og stóð viðveran til um kl. 10:00 eða þar til ákveðið var að fara að Landsbankanum við Laugaveg 77. Þegar komið var í bankann skipti hópurinn sér í tvo minni hópa. Einn hópurinn fór á skrifstofurnar og hinn hélt til í afgreiðslusal. Eftir skamma stund yfirgáfu mótmælendur bankann og fóru á kaffihús [[Hljómalind]]ar við Laugarveg.<ref name=":2" /> Fólkið mótmælti meðal annars ráðningu [[Tryggvi Jónsson|Tryggva Jónssonar]] fyrrverandi aðstoðarforstjóra [[Baugur Group|Baugs]] til Landsbankans og hrópaði slagorðið „Borgið ykkar skuldir sjálf“.<ref>{{tímarit.is|4015405|Mótmælt í tveimur löndum|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=18.12.2008|blaðsíða=2}}</ref> Um kl. 13:00 var lögregla kölluð til vegna hóps mótmælenda á 101 Hotel við [[Hverfisgata|Hverfisgötu]] 10. Þeir biðu þar eftir [[Björgólfur Thor Björgólfsson|Björgólfi Thor Björgólfssyni]] sem var staddur á hótelinu. Mótmælendur sættust á að fara út eftir viðræður við lögreglu. Þegar mótmælendur voru komnir út gekk [[Jón Ásgeir Jóhannesson]] út af hótelinu og samkvæmt lögreglu veittust þeir að honum og reyndu að hefta för hans.<ref name="gudjonheidar" /><ref name=":2" /><ref>{{tímarit.is|4015407|Veist að Jóni Ásgeiri í gær|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=18.12.2008|blaðsíða=4}}</ref> Á bloggsíðu Guðjóns Heiðars Valgarðssonar, eins af mótmælendunum, segir hann:<blockquote>Þegar Jón Ásgeir kom út spurði ég hann hvort hann hafi stöðvað frétt [[DV]], hann veitti ekki svör og ætlaði greinilega ekki að staldra við og spjalla. Því tók ég mér snjóbolta í hönd og henti honum í smettið á Jóni. Fleiri fylgdu í kjölfarið og fékk Jón vænar gusur af snjóslugsi yfir fína jakkann sinn.<ref name="gudjonheidar">{{cite web|url=https://frussukusk.blog.is/blog/frussukusk/entry/747924/|title=Ég kastaði snjóbolta í Jón Ásgeir Jóhannesson|author=Guðjón Heiðar Valgarðsson|date=17.12.2008|website=Blog.is}}</ref></blockquote>Einnig segir hann að það hafi verið afar frelsandi að kasta snjóbolta í hann og mælti með að aðrir gerðu slíkt hið sama þegar Jón Ágeir yrði á vegi þeirra. === Ellefti mótmælafundur, 20. desember 2008 === [[Mynd:W11 Silent Protest 0073.JPG|thumb|right|Mótmælaskilti frá Neyðarstjórn kvenna.]] Á ellefta laugardagsfundinum voru aftur þögul mótmæli í ellefu mínútur. Um 500 manns mættu á mótmælin. Eftir fundinn köstuðu nokkrir mótmælendur snjó og skóm í Alþingishúsið.<ref>{{tímarit.is|4015701|Hentu skóm í Alþingishúsið|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=21.12.2008|blaðsíða=2}}</ref> Fyrirmyndin að skókastinu var atvik þar sem íraski blaðamaðurinn [[Muntadhar al-Zaidi]] kastaði skó að [[George W. Bush]] á blaðamannafundi í Bagdad sex dögum fyrr. === Tólfti mótmælafundur, 27. desember, 2008 === Tólfti laugardagsfundurinn var haldinn 27. desember 2008, á þriðja degi jóla. Lögregla taldi að um 500 hefðu mætt, en skipuleggjendur töldu það vera nær 1000.<ref>{{tímarit.is|5234896|Tólfti mótmælafundurinn á Austurvelli|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=29.12.2008|blaðsíða=4}}</ref> Ræðumenn voru [[Björn Þorsteinsson]] heimspekingur<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/ba271208.pdf Raddir fólksins: Ræða Björns Þorsteinssonar 27. des 2008.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> og [[Ragnhildur Sigurðardóttir]] sagnfræðingur.<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/ba271208.pdf Raddir fólksins: Ræða Ragnhildar Sigurðardóttur 27. des 2008]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> Mörg mótmælaskilti voru sett upp eins og [[umferðarmerki]] þar sem samningum við [[Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn|Alþjóðagjaldeyrissjóðinn]] var mótmælt og þess krafist að bankastjórum yrði vikið frá störfum.<ref>{{tímarit.is|5234917|Mótmælastaða|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=29.12.2008|blaðsíða=25}}</ref> Um 80 manns komu saman við þögul mótmæli á ráðhústorginu á Akureyri. === Kryddsíldarmótmælin, 31. desember 2008 === Nokkur hundruð manns söfnuðust saman við [[Hótel Borg]] á Austurvelli. Búist var við forystufólki stjórnmálaflokkanna í beina útsendingu á [[kryddsíld (sjónvarpsþáttur)|kryddsíld]] [[Stöð 2|Stöðvar 2]] á gamlársdag þar sem [[Sigmundur Ernir Rúnarsson]] var þáttastjórnandi. Hópur fólks fór gekk með blys frá Stjórnarráðinu á Austurvöll til að færa mótmælin nær þeim sem verið var að mótmæla.<ref name="10ar" /> Lögregla var með viðbúnað og til átaka kom við mótmælendur sem ruddu sér leið inn á hótelið og kveiktu þar í reyksprengjum og blysum.<ref name=":2" /> Lögregla beitti piparúða á mótmælendur og þurftu nokkrir að leita aðhlynningar vegna þess. Grjóti var kastað í andlit eins lögreglumanns sem kjálkabrotnaði.<ref>{{tímarit.is|4016189|Útsending Kryddsíldar rofin|útgáfudagsetning=2. janúar 2009|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=6}}</ref> Mótmælendur klipptu að lokum í sundur myndsnúru sem lá frá hótelinu að bíl fyrir utan og útsendingu var hætt. Seinna lýsti Arnar Rúnar Marteinsson varðstjóri því að það hversu mikil læti urðu þennan dag hafi komið lögreglu á óvart. Lögregla var fáliðuð þar sem meiri mannskapur hafði verið boðaður á vakt um kvöldið.<ref name="10ar">{{cite web|url=https://www.visir.is/g/20181905781d/tiu-ar-fra-hruni-sau-i-hvad-stefndi-eftir-kryddsildarmotmaelin|title=Tíu ár frá hruni: Sáu í hvað stefndi eftir Kryddsíldarmótmælin|date=1. október 2018|author=Sunna Kristín Hilmarsdóttir|website=Vísir.is}}</ref> Í skýrslu um aðgerðir lögreglu á þessum tíma kemur fram hjá ónefndum lögreglumanni sem var við störf þennan dag: <blockquote>Hluti mótmælenda á þessum tíma var vissulega góðkunningjar lögreglunnar og ungt róttækt fólk. Stór hluti var þó „venjulegir“ borgarar sem dags daglega myndu ekki taka þátt í skemmdarverkum, ofbeldi eða svívirða lögreglumenn við skyldustörf. [...] Mér virðist söguskýringin ætla að verða sú að þeir sem komu illa fram í mótmælunum og gengu of langt hafi bara verið lítill hópur góðkunningja lögreglunnar. Ekkert er fjær sanni í mínum huga.<ref name=":2" />{{rp|82}}</blockquote> === Þrettándi mótmælafundur, 3. janúar 2009 === Þrettándi laugardagsfundurinn var haldinn 3. janúar 2009 undir yfirskriftinni „Breiðfylking gegn ástandinu“.<ref>{{tímarit.is|5244935|Dagný Dimmblá sló í gegn|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=5.1.2009|blaðsíða=11}}</ref> Ræðumenn voru Halldóra Guðrún Ísleifsdóttir kennari og grafiskur hönnuður,<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/hgi030109.pdf Raddir fóklsins: Ræða Halldóru Guðrúnar Ísleifsdóttur 3. janúar, 2009.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref>, Einar Már Guðmundsson rithöfundur <ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/emg030109.pdf Raddir fólksins: Ræða Einars más Guðmundssonar 3. janúar 2009]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> og Dagný Dimmblá Jóhannsdóttir, 8 ára nemandi í Ísaksskóla.<ref>{{tímarit.is|401628|Átta ára stúlka í ræðustól|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=4. janúar 2009|blaðsíða=2}}</ref> Skipuleggjendur töldu að um 5.000 manns hefðu verið á Austurvelli, en lögregla taldi nokkuð færri.<ref>{{tímarit.is|4016280|Þúsundir á Austurvelli|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=1|útgáfudagetning=4.1.2009}}</ref> <gallery> Image:W13 Hördur Torfason organizer 0366.JPG|Hörður Torfason. Image:W13 Protesters 0394.JPG|Mótmælendur með skilti. Image:W13 Einar Már Gudmundsson speaker 0477.JPG|Einar Már Guðmundsson. Image:W13 Protesters 0412.JPG|Mótmælandi með öryggisgleraugu og öryggishjálm. Image:W13 Protesters 0434.JPG|Mótmælendur á Austurvelli. </gallery> === Fjórtándi mótmælafundur, 10. janúar 2009 === Fjórtándi laugardagsfundurinn var haldinn kl. 15:00 laugardaginn 10. janúar. Ræðumenn voru [[Þorvaldur Þorvaldsson]] trésmiður, [[Lilja Mósesdóttir]] hagfræðingur,<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/pistlar/penninn/lilja-mosesdottir/nr/574|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090130155618/www.smugan.is/pistlar/penninn/lilja-mosesdottir/nr/574|website=Smugan|date=10. janúar 2009|title=Þegar ekkert er eins og áður|author=Lilja Mósesdóttir|archive-date=30.1.2009}}</ref> og Lárus Páll Birgisson sjúkraliði.<ref>{{cite web|url=http://this.is/nei/?p=2430|website=Nei.|title=En þjóðin er þér ósammála|date=13. janúar 2009|author=Lárus Páll Birgisson|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090130154239/http://this.is/nei/?p=2430|archive-date=30.1.2009}}</ref> Skipuleggjendur töldu að um 4.000 manns hefðu mætt á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|6425368|Sandkorn|blað=DV|útgáfudagsetning=12.1.2009|blaðsíða=14}}</ref> <gallery> Image:W14 Lilla Mosesdottir speaker 0741.JPG|Lilja Mósesdóttir Image:W14 Protesters 0711.JPG|Mótmælandi með skilti með „Fjandafælu“ [[Jón lærði Guðmundsson|Jóns lærða]]. Image:W14 Protesters 0801.JPG|Horft yfir mannfjöldann á Austurvelli. Image:W14 Protesters 1063.JPG|Fánar mótmælenda. </gallery> === Fimmtándi mótmælafundur, 17. janúar 2009 === Fimmtándi laugardagsfundurinn fór fram 17. janúar 2009 kl. 15:00. Á fjórða þúsund manns mættu á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|5245740|Yfir þrjú þúsund á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=19.1.2009|blaðsíða=8}}</ref> Ræðumenn voru Svanfríður Anna Lárusdóttir, sem var atvinnulaus, og [[Gylfi Magnússon]] dósent í viðskiptafræði við Háskóla Íslands.<ref>{{cite web|url=http://www3.hi.is/%7Egylfimag/A_Austurvelli_17-1-09.pdf|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090425050335/http://www3.hi.is/%7Egylfimag/A_Austurvelli_17-1-09.pdf|title=Ræða á Austurvelli 17. janúar 2009|author=Gylfi Magnússon|date=17. janúar, 2009|website=Hi.is|archive-date=25.4.2009}}</ref> Mótmæli fóru fram á sex stöðum á landinu þennan dag: Reykjavík, Ísafirði, Akureyri, Dimmuborgum í Mývatnssveit, Selfossi og Egilsstöðum.<ref>{{cite web|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090417233855/ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item246628/|archive-date= 17.4.2009|website=Ruv.is|date=17. janúar 2009|title=Mótmælt á sex stöðum á landinu|url=http://ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item246628/}}</ref><ref>{{cite web|url=https://larahanna.blog.is/blog/larahanna/entry/774190/|author=Lára Hanna Einarsdóttir|date=18.1.2009|title=Mótmælt víða um land|website=blog.is}}</ref> Samtökin Nýjar raddir sem [[Ástþór Magnússon]] stofnaði til höfuðs Röddum fólksins, efndu til samkomu við Austurvöll sama dag klukkan 15:15. Þar áttu umræður að hefjast með stuttu ávarpi og þá átti orðið að vera laust. Lögreglan mætti á staðinn og fjarlægði sendiferðabíl og annan búnað Nýrra radda. Í framhaldi kærðu Nýjar raddir framgöngu lögreglu.<ref>{{cite web|url=http://lydveldi.blog.is/blog/lydveldi/entry/774223/|title=STJÓRNSÝSLUKÆRA vegna Lögreglunnar í Reykjavík|author=Ástþór Magnússon|website=blog.is|date=17.1.2009}}</ref> <gallery> Image:W14x Protesters 0976.JPG|Hópur heilbrigðisstarfsfólks mótmælir niðurskurði vegna Bankahrunsins. Image:W14x Protesters at Austurvöllur 0993.JPG|Mótmælaskilti þar sem má sjá skrifað „Helvítis fokking fokk!“ og „Ég er ekki þjóðin“. Image:W14x Speaker Gylfi Magnusson 1025.JPG|Gylfi Magnússon. Image:W14x Speaker Svanfridur Anna Larusdottir 1060.JPG|Svanfríður Anna Lárusdóttir. Image:W14x Protesters 1099.JPG|Súpueldhús á Austurvelli. </gallery> === Mótmæli við Alþingishúsið, 20. janúar 2009 === Þriðjudaginn 20. janúar kom Alþingi saman á ný eftir jólafrí og Raddir fólksins höfðu boðað mótmæli af því tilefni. Krafa mótmælenda var að boðað yrði til kosninga sem fyrst. Þingsetning var klukkan 13:00. Þá var hópur mótmælenda mættur á Austurvöll og fjölgaði eftir því sem leið á daginn. Mótmælendur slógu á trommur og hrópuðu slagorðið „Vanhæf ríkisstjórn“. Sturla Jónsson var með gasknúnar flautur sem gáfu frá sér mikinn hávaða.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/20/piparudi_og_handtokur/|title=Piparúði og handtökur við Alþingi|website=Mbl.is|date=20.1.2009}}</ref> Lögreglumenn í óeirðabúningum skipuðu sér framan við Alþingishúsið og í Alþingisgarðinum til að varna mótmælendum inngöngu í Alþingishúsið. Um 20 manns voru handteknir í Alþingisgarðinum og fluttir í bílakjallara Alþingis.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22324/|title=Myndskeið: Þjóðin var í Alþingisgarðinum|website=Mbl.is|date=20.1.2009}}</ref> Mótmælendur á Austurvelli hentu reyksprengjum og súrmjólk á lögregluna sem beitti bæði kylfum og piparúða á mótmælendur.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22325/|title=Myndskeið: Beittu kylfum á mótmælendur|website=Mbl.is|date=20.1.2009}}</ref> Margar rúður í Alþingishúsinu voru brotnar. Töluverður fjöldi mótmælenda hélt áfram trommuslætti eftir að þingmenn hurfu úr þinghúsinu, og um sjöleytið var kveiktur bálköstur norðan við Skálann, viðbyggingu Alþingishússins.<ref name=":2" />{{rp|101}} Í blöðunum var mótmælunum lýst sem mestu mótmælum Íslandssögunnar frá 1949<ref>{{tímarit.is|5245813|Mestu mótmæli frá 1949|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=21.1.2009|blaðsíða=1}}</ref> og farið var að tala um þau sem „byltingu“.<ref>{{tímarit.is|6364164|Janúarbyltingin á Austurvelli|blað=DV|útgáfudagsetning=21.1.2009|blaðsíða=2}}</ref> Fyrr um kvöldið höfðu mótmælendur reynt að kveikja í [[Óslóartréð|Óslóartrénu]] þar sem það stóð en eldurinn hafði slokknað af sjálfu sér.<ref>{{cite web|url=http://www.visir.is/osloartred-fellt-og-brennt/article/2009276463267|title=Oslóartréð fellt og brennt|date=20.1.2009|website=Vísir.is}}</ref> Laust fyrir miðnætti gerðu nokkrir mótmælendur aðra atlögu að trénu með því að klippa á víra sem héldu því uppi. Eftir dágóða stund tókst að fella tréð. Mótmælendur drógu tréð fyrir framan Skálann á Austurvelli<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/21/osloartred_borid_a_balid/|title=Óslóartréð borið á bálið|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Gerðar voru nokkrar tilraunir til þess að kveikja í trénu en erfitt reyndist að fá það til að loga. Það hafðist þó að lokum og bálið logaði lengi þar sem mótmælendur bættu á það eldsmat af nærliggjandi byggingarsvæðum. Um tvöleytið hófu lögregla og slökkvilið að slökkva bálið og aðra elda sem mótmælendur höfðu kveikt á Austurvelli. Aðgerðum lögreglu lauk ekki fyrr en um klukkan 3 um nóttina.<ref name=":2" />{{rp|103}} Nokkrir eftirmálar urðu eftir þessi mótmæli, þar sem [[Geir Jón Þórisson]] hélt því fram í skýrslu lögreglu um mótmælin árið 2012 að þingmenn [[Vinstri græn]]na, [[Steingrímur J. Sigfússon]] og [[Álfheiður Ingadóttir]], hefðu gagnrýnt störf lögreglu í þinghúsinu þennan dag. Hann hélt því líka fram að Álfheiður hefði verið í sambandi við mótmælendur í Alþingisgarðinum fyrr um daginn með farsíma úr þinghúsinu.<ref name=":2" />{{rp|98}} Álfheiður vísaði því á bug að hún hefði stýrt mótmælunum við húsið.<ref>{{cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/alfheidur-oskar-gagna-fra-logreglu|title=Álfheiður óskar gagna frá lögreglu|date=27.2.2012|website=RÚV}}</ref> Þetta varð samt tilefni [[samsæriskenning]]ar um að mótmælin hefðu í raun ekki verið sjálfsprottin heldur skipulögð af Vinstri grænum (sem voru í stjórnarandstöðu) og hafi lyktað með eins konar [[valdarán]]i.<ref>{{cite web|url=https://www.althingi.is/altext/140/03/r29141646.sgml|author=Vigdís Hauksdóttir|title=Ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur stjórnlagaráðs að frumvarpi til stjórnarskipunarlaga|date=29.3.2012|website=Alþingi.is}}</ref><ref>{{cite web|url=https://andriki.is/2010/10/07/fimmtudagur-7-oktober-2010/|title=Fimmtudagur 7. október 2010|date=7.10.2010|website=Andríki}}</ref><ref>{{cite web|url=https://kjarninn.is/skodun/2018-09-18-rytingsstunga-nasistanna-yfirfaerd-island-ii/|author=Þorvaldur Logason|title=Rýtingsstunga nasistanna yfirfærð á Ísland II|date=20.9.2018|website=Kjarninn}}</ref> <gallery> Image:W15 Police 1445.JPG|Mótmælendur slá á fötur upp við lögreglumenn sem standa þétt upp við Alþingishúsið. Image:W15 Protesters 1231.JPG|Reykur vegna blysa og reyksprengja yfir Austurvelli. Image:W15 Protesters 1253.JPG|Lögregla ræðir við mótmælendur. Image:W15 Protesters 1807.JPG|Fólk safnast við bálköstinn um kvöldið. </gallery> === Mótmæli við Stjórnarráðið og Alþingishúsið, 21. janúar 2009 === Daginn eftir þingsetningu mættu mótmælendur á Austurvöll klukkan eitt. Jarðarför átti að vera í Dómkirkjunni klukkan 3 og mótmælendur fluttu sig því að Stjórnarráðinu þar sem mótmælin héldu áfram. Stór hópur lögreglumanna í óeirðabúnaði þurfti að aðstoða ráðherra við að komast þaðan. Mótmælendur veittust að forsætisráðherra, Geir Haarde, þegar hann steig út í ráðherrabílinn og [[Hallgrímur Helgason]] rithöfundur barði með báðum hnefum á húddið á bílnum þegar hann ók frá Stjórnarráðinu í gegnum mannþröngina um klukkan tvö.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22350/|title=Erlendir fjölmiðlar fjalla um atvikið við stjórnarráðið|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref><ref>{{cite web|url=http://news.bbc.co.uk/2/hi/europe/7843412.stm |title=Protesters hit Icelandic PM's car|date=21.1.2009|website=BBC NEWS}}</ref> Eftir það héldu mótmælin áfram nokkra stund en færðust svo aftur inn á Austurvöll. Þar var þögn meðan á jarðarförinni stóð. Dómkirkjuprestur hafði beðið mótmælendur um að hafa hljótt við kirkjuna.<ref>{{tímarit.is|5245874|Aðsúgur gerður að ráðherra|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=22.1.2009|blaðsíða=14}}</ref> Mótmælin héldu svo áfram eftir 4. Lögreglan sló skjaldborg um Alþingishúsið líkt og daginn áður og varð fyrir eggjakasti. Innan dyra hafði boðaður þingfundur hins vegar verið felldur niður. Mótmælendur reyndu að kveikja bál á nokkrum stöðum á Austurvelli en þau voru slökkt jafnharðan.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22337/|title=Myndskeið: Mótmæla aftur í dag|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Klukkan 8 um kvöldið hófst fundur Samfylkingarfélagsins í Reykjavík í [[Þjóðleikhúsið|Þjóðleikhúskjallaranum]]. Þangað hélt stór hópur mótmælenda og kveikt var bál utan við innganginn. Á fundinum ályktaði félagið að slíta bæri stjórnarsamstarfinu við Sjálfstæðisflokkinn.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/21/samthykktu_alyktun_um_stjornarslit/|title=Samþykktu ályktun um stjórnarslit|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Eftir að fundinum lauk héldu mótmælendur aftur á Austurvöll þar sem lögregla varð fyrir grjótkasti og beitti piparúða til að dreifa mannfjöldanum. Piparúðinn kláraðist um miðnætti og tók lögreglan þá til þess bragðs að sprengja [[táragas]]sprengjur í fyrsta sinn frá 1949.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/22/taragasi_beitt_a_austurvelli/|date=22. janúar, 2009|title=Táragasi beitt á Austurvelli|website=Mbl.is}}</ref> Ein örsaga frá þessu kvöldi sem er höfð eftir í bókinni ''Hrunið'' eftir [[Guðni Th. Jóhannesson|Guðna Th. Jóhannesson]] er að svissneski listaverkasafnarinn [[Francesca Thyssen-Bornemisza]] hafi haldið kvöldverðarboð fyrir íslenska myndlistarmenn á veitingastaðnum Við Tjörnina og lyktin af táragasinu borist gestum sem stóðu og drukku kampavín á svölunum.<ref>{{cite journal|author=Benedikt Jóhannesson|year=2009|journal=Skírnir|volume=183|number=2|title=Í skugga hrunsins: Ritdómar|page=519|url=https://timarit.is/gegnir/991008671949706886}}</ref> Thyssen-Bornemisza var áberandi bakhjarl íslenskrar myndlistar á þessum tíma og árin eftir hrun. Eftir að táragasinu var beitt færðu mótmælendur sig aftur að Stjórnarráðinu þar sem hópur lögreglumanna stóð fyrir framan húsið og varð fyrir töluverðu grjótkasti. Um klukkan 2 gerðist það hins vegar að hópur mótmælenda tók sér stöðu framan við lögreglumennina til að verja þá fyrir grjótkastinu og hvetja fólk til að hætta því. Eftir það róuðust mótmælin.<ref name=":2" />{{rp|120}} Næstu daga var kallað eftir því að mótmælendur sýndu andstöðu við ofbeldi með því að auðkenna sig með appelsínugulum lit (sem var vísun í [[Appelsínugula byltingin|appelsínugulu byltinguna]] í Úkraínu 2004-5).<ref>{{tímarit.is|5245941|Mótmæla ofbeldi|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=23.1.2009|blaðsíða=17}}</ref> Sjö lögreglumenn slösuðust í mótmælunum, aðallega út af grjótkasti.<ref name=":2" />{{rp|120}} <gallery> Image:W15a Protesters 1897.JPG|Mótmæli við Stjórnarráðið. Image:W15a Protesters 1919.JPG|Mótmælaskilti við Stjórnarráðið. Image:W15a Protesters 1943.JPG|Hópur mótmælenda við Stjórnarráðið. Image:W15b Protesters 2269.JPG|Lögreglumenn mynda skjaldborg við Alþingishúsið. </gallery> === Mótmæli við Alþingishúsið, 22. janúar 2009 === [[Mynd:W15c Protesters 2580.JPG|thumb|Mótmælendur slá á trommur.]] Á fimmtudeginum var mótmælt sem fyrr og trommur barðar, en mótmælin voru mun friðsamlegri en dagana tvo þar á undan. Áætlað var að 400-500 manns hefðu mætt á Austurvöll. Sumir mótmælendur færðu lögreglumönnum blóm. Ýmis samtök sem höfðu tekið þátt í mótmælunum sendu frá sér yfirlýsingar þar sem ofbeldi gegn lögreglu var fordæmt. Raddir fólksins og ýmsir aðrir hópar boðuðu hlé á mótmælum föstudags- og laugardagskvöld þar sem áfengi og mótmæli færu ekki saman.<ref>{{tímarit.is|5245940|Söngur og rósir á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=23.1.2009|blaðsíða=17}}</ref> Margir mótmælendur auðkenndu sig með appelsínugulum borðum og tóku sér sumir stöðu með lögreglu við þinghúsið. Seinna um kvöldið var lögreglumönnum í óeirðabúnaði skipt út fyrir lögreglumenn í hefðbundnum einkennisbúningi.<ref name=":2" />{{rp|128}} Mótmælin stóðu engu að síður fram yfir 11 um kvöldið. <blockquote>Þrátt fyrir meiðsl á fólki, beinbrotna mótmælendur eftir barsmíðar lögreglu, þrátt fyrir að táragasi hafi verið beitt til að sundra mótmælendum og lögreglumaður dvalið á sjúkrahúsi í skammtímalegu eftir miðvikudaginn létu mótmælendur ekki bilbug á sér finna og mættu aftur í gær, fimmtudaginn 22. janúar, til aðgerða á Austurvelli. Lögreglan virðist spila ''good cop-bad cop'' að hætti bíómynda: nú var Geir Jón á svæðinu og fór þá allt friðsamlega fram. Grímuklæddir og grímulausir höfðu hátt saman, í ró og spekt. Mótmælendur færðu lögreglumönnum blóm og heitt kakó. Einn og einn var tekinn af lögreglu, en það var að mestu gert ofstopalaust. - Nei.<ref>{{cite web|url=http://this.is/nei/?p=3221|website=Nei.|date=23. janúar 2009|title=''Good cop''-dagur á Austurvelli|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090130152753/http://this.is/nei/?p=3221|archive-date=30.1.2009|url-status=dead}}</ref></blockquote> === Sextándi mótmælafundur, 24. janúar 2009 === Sextándi laugardagsfundurinn fór fram 24. janúar klukkan 3 á vegum Radda fólksins. Ræðumenn voru [[Magnús Björn Ólafsson]] blaðamaður, [[Hildur Helga Sigurðardóttir]] blaðamaður, Jakobína Ingunn Ólafsdóttir stjórnsýslufræðingur og [[Guðmundur Andri Thorsson]] rithöfundur. Um það bil 6000 manns tóku þátt í mótmælunum.<ref>{{cite web|url=http://www.ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item247637/|title=Allt að 6000 á Austurvelli í dag|date=24.1.2009|website=RÚV|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090206120317/http://www.ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item247637/|archive-date=6.2.2009}}</ref> Samkvæmt dagbók lögreglu fóru mótmælin vel fram og mun jákvæðari andi en dagana á undan. Margir auðkenndu sig með appelsínugulum lit til að sýna andstöðu við ofbeldi. Aðgerðum lögreglu lauk fyrir 7.<ref name=":2" />{{rp|142}} <gallery> Image:W16 Drummers 02618.JPG|Trommað við Alþingishúsið. Image:W16 Thorvaldur performs 02631.JPG|[[Þorvaldur Þorvaldsson]] trésmiður syngur. Image:W16 Speaker Magnus Björn Olafsson 2682.JPG|Magnús Björn Ólafsson með appelsínugulan borða. Image:W16 Protesters 2687.JPG|Mótmælaskilti í líki umferðarskiltis. Image:W16 Protester 2729.JPG|Mótmælendur á Austurvelli. Appelsínugulur litur er áberandi. </gallery> === Stjórnarslit, 26. janúar 2009 === Föstudaginn 23. janúar hafði Geir H. Haarde, forsætisráðherra, boðað til blaðamannafundar í Valhöll þar sem hann sagði frá því að hann hefði greinst með [[krabbamein]] og hygðist segja af sér formennsku í flokknum.<ref>{{tímarit.is|5246178|Aðdragandi sögulegra slita|blað=Morgunblaðið|höfundur=Una Sighvatsdóttir|útgáfudagsetning=27.1.2009|blaðsíða=15}}</ref> Samfylkingin brást við því með tilboði um [[þjóðstjórn]] undir forsæti [[Jóhanna Sigurðardóttir|Jóhönnu Sigurðardóttur]], þáverandi félagsmálaráðherra. Þetta þótti Sjálfstæðismönnum óaðgengilegt skilyrði og töluðu um ístöðuleysi samstarfsflokksins eftir brotthvarf formannsins, [[Ingibjörg Sólrún Gísladóttir|Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur]], sem greindist með krabbamein í höfði í september 2008.<ref>{{cite web|url=http://mbl.is/mm/frettir/sjonvarp/22438/|title=Ásaka hvert annað um hroka|date=26.1.2009|website=Mbl.is}}</ref><ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/kosning/2009/01/26/sett_fram_til_ad_knyja_fram_stjornarslit/|title=Sett fram til að knýja fram stjórnarslit|date=26.1.2009|website=Mbl.is}}</ref><ref>{{tímarit.is|4020086|Deila um ástæður slitanna|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=27.1.2009|blaðsíða=8}}</ref> Sunnudaginn 25. janúar, tilkynnti þáverandi viðskiptaráðherra, [[Björgvin G. Sigurðsson]], um afsögn sína. Sama dag var tilkynnt að þáverandi forstjóri fjármálaeftirlitsins [[Jónas Fr. Jónsson]] og stjórn þess myndu segja af sér. Með þessu kvaðst Björgvin vera að axla pólitíska ábyrgð sem viðskiptaráðherra á [[Bankahrunið á Íslandi|bankahruninu]]. Mánudaginn 26. janúar sagði [[Jón Sigurðsson (f. 1941)|Jón Sigurðsson]] sig úr bankaráði Seðlabankans.<ref>{{tímarit.is|5246178|Sagði sig úr bankaráði Seðlabanka Íslands|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=27.1.2009|blaðsíða=14}}</ref> Mánudaginn 26. janúar 2009, funduðu Geir H. Haarde og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir í Alþingishúsinu. Á þeim fundi var ákveðið að slíta ríkisstjórnarsamstarfi flokkanna. Að fundi loknum gekk Geir H. Haarde á fund forseta Íslands, [[Ólafur Ragnar Grímsson|Ólafs Ragnars Grímssonar]], á [[Bessastaðir|Bessastöðum]] og baðst lausnar fyrir hönd ráðuneytis síns og ríkisstjórnarinnar.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/kosning/2009/01/26/geir_til_bessastada_klukkan_16/|title=Geir til Bessastaða klukkan 16|date=26.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Lítill hópur mótmælenda fagnaði stjórnarslitunum með trommuslætti á Austurvelli. Nokkru áður var farið að nota heitið „búsáhaldabyltingin“ um mótmælin dagana á undan og eftir stjórnarslitin festist sú orðanotkun í sessi. Dagana á eftir var mynduð [[Fyrsta ráðuneyti Jóhönnu Sigurðardóttur|minnihlutastjórn undir forsæti Jóhönnu Sigurðardóttur]] með þátttöku [[Vinstri græn]]na. [[Framsóknarflokkurinn]] féllst á að verja stjórnina falli með því skilyrði að boðað yrði til kosninga um vorið. [[Alþingiskosningar 2009]] voru svo haldnar í apríl. Eitt nýtt framboð, [[Borgarahreyfingin]], spratt beinlínis upp úr mótmælunum á Austurvelli og fékk fjóra þingmenn í kosningunum.<ref>{{tímarit.is|5249027|Borgarahreyfingin - þjóðin á þing|blað=Morgunblaðið|höfundur=Þór Saari|útgáfudagsetning=17.3.2009|blaðsíða=19}}</ref> <gallery> Image:W16a Protester 02999.JPG|Mótmælandi á Austurvelli. Image:W16a Bessastadir 03017.JPG|Sjónvarpsfólk bíður komu forsætisráðherra til Bessastaða. Image:W26a Geir H. Haarde arrives 03030.JPG|Geir H. Haarde kemur til Bessastaða. Image:W16a Resignation 3041.JPG|Geir H. Haarde tilkynnir fjölmiðlum afsögn sína. </gallery> === Sautjándi mótmælafundur, 31. janúar 2009 === Sautjándi laugardagsfundur Radda fólksins var haldinn 31. janúar og kynntur sem „sigurhátíð“.<ref>{{tímarit.is|5246507|Sautjándi mótmælafundurinn|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=2.2.2009|blaðsíða=7}}</ref> Um 2000 manns mættu á fundinn. Þjóðkórinn söng ættjarðarlög. Ræðumenn voru Viðar Hreinsson bókmenntafræðingur, [[Katrín Snæhólm Baldursdóttir]] myndlistarkona og Viðar Þorsteinsson heimspekingur. Um kvöldið voru tónleikar á skemmtistaðnum NASA við Austurvöll undir yfirskriftinni „Búsáhaldaboogie“. Þar komu fram [[Mug­i­son]], [[Sudd­en We­ather Change]], [[Reykja­vík (hljómsveit)|Reykjavík]], [[XXX Rottweilerhundar]] og [[Jeff Who]].<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/folk/frettir/2009/01/31/sigurhatid_radda_folksins_a_austurvelli/|title=Sigurhátíð Radda fólksins á Austurvelli|date=31.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> <gallery> Image:W17 Chorus of the Nation 3322.JPG|Þjóðkórinn. Image:W17 Katrin Snæholm Baldursdottir speaker 3389.JPG|Katrín Snæhólm Baldursdóttir. Image:W17 Protesters 3402.JPG|Hörður Torfason í hópi mótmælenda. </gallery> === Fleiri mótmælafundir í kjölfar Bankahrunsins === Næstu mánuði héldu laugardagsfundir áfram á vegum Radda fólksins, þótt mun færri mættu á flesta þeirra en áður. Krafa mótmælenda var að stjórn Seðlabanka Íslands myndi víkja.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/02/07/thyskir_sparifjareigendur_i_hopi_motmaelenda/|title=Þýskir sparifjáreigendur í hópi mótmælenda|date=7.2.2009|website=Mbl.is}}</ref> Þetta breyttist þegar fyrstu samningarnir vegna [[Icesave]]-reikninganna litu dagsins ljós, en fjölmenn mótmæli vegna þeirra voru sumarið 2009, meðal annars á vegum aðgerðahópsins [[InDefence]].<ref>{{tímarit.is|5260731|„Hvar er forsetinn með öll sín sambönd?“|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=14.8.2009|blaðsíða=2|höfundur=Sigurður Bogi Ævarsson}}</ref> Alls urðu laugardagsfundir Radda fólksins fleiri en 30.<ref>{{cite web|url=https://www.visir.is/g/2009495068878/raddir-folksins-a-austurvelli-i-dag|title=Raddir fólksins á Austurvelli í dag|date=20.6.2009|website=Vísir.is}}</ref> Allt árið 2010 var mótmælt vegna uppgjörs [[húsnæðislán]]a og [[gengislán]]a almennings. Þessi mótmæli náðu hámarki 4. október 2010 þegar allt að 7.000 mættu á Austurvöll,<ref name=":2" />{{rp|233}} bál voru kveikt og flugeldar sprengdir.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2010/10/04/metfjoldi_a_austurvelli/|title=Metfjöldi á Austurvelli|author=Baldur Arnarsson|date=4.10.2010|website=Mbl.is}}</ref> == Mótmælendur == [[Mynd:W06 Protesters 08446.JPG|Mannfjöldinn á Austurvelli|thumb|right|Mannfjöldi á Austurvelli 15. nóvember 2008 þegar talið var að 6.000 manns hefðu mætt til að mótmæla.]] Samkvæmt íslensku kosningarannsókninni sem er gerð á landsvísu eftir hverjar kosningar, sögðust 17% svarenda hafa tekið þátt í mótmælum í kjölfar Bankahrunsins og 70% sögðust hafa verið hlynnt mótmælunum.<ref>{{cite conference|title=Búsáhaldabyltingin: Pólitískt jafnræði og þátttaka almennings í mótmælum|author=Eva Heiða Önnudóttir|conference=Þjóðarspegillinn|year=2011|page=39|url=https://skemman.is/handle/1946/10251}}</ref> Rannsóknin sýndi að ekki var mikill munur á þeim sem tóku þátt og þeim sem ekki tóku þátt hvað varðar menntun og tekjur, en hvatar á borð við áhuga á stjórnmálum, að telja sig vinstra megin við miðju í stjórnmálum og að telja mikla hagsmuni vera í húfi, voru lykilástæður þátttöku. Önnur rannsókn sem var gerð á handahófskenndu 609 manna úrtaki á höfuðborgarsvæðinu sýndi að 25% eða fjórðungur íbúa tók þátt í einhverjum mótmælum á Austurvelli í janúar 2009. Mótmælin urðu vettvangur til þess að afla sér upplýsinga um Bankahrunið, efnahagsleg óvissa var áberandi og landsmenn vildu frekari skýringar.<ref name="konnun" /><ref>{{cite journal|title=Economic Crisis and Popular Protest in Iceland, January 2009: The Role of Perceived Economic Loss and Political Attitudes in Protest Participation and Support|author=Jón Gunnar Bernburg|journal=Mobilization: An International Quarterly|year=2015|volume=20|number=2|pages=231–252|doi=10.17813/1086-671X-20-2-231}}</ref> Niðurstöður sýndu að fólk sem var óánægt með lýðræðið og taldi vera spillingu í stjórnmálum, sérstaklega vinstrisinnað fólk, var mun líklegra til að mæta og taka þátt í mótmælunum.<ref name="konnun">{{cite conference|title=Hverjir tóku þátt í Búsáhaldabyltingunni?|author=Jón Gunnar Bernburg, Berglind Hólm Ragnarsdóttir, Sigrún Ólafsdóttir|conference=Þjóðarspegillinn|year=2010|url=https://skemman.is/handle/1946/6856}}</ref> Þau sem að höfðu neikvæðar væntingar um framtíðarstöðu sína og lífskjör voru 15 sinnum líklegri til að sækja mótmælin reglulega, burtséð frá því hver þáverandi lífskjör þeirra voru. Þeir landsmenn sem skilgreindu sig lengst til [[Vinstristefna|vinstri]] voru 50 sinnum líklegri til þess að mæta ítrekað á mótmælin en þeir sem skilgreindu sig lengst til [[Hægristefna|hægri]]. Vantraust á stjórnmálakerfinu hafði líka áhrif; fólk sem bar lítið traust til stjórnmálakerfisins var 6 sinnum líklegra til að mæta á mótmælin. Fólk sem taldi að það væru ójöfn tækifæri í landinu vegna spillingar var miklu líklegra til þess að taka ítrekað þátt í mótmælunum á Austurvelli. Ef hámarks- og lágmarksgildi í mælingunni eru skoðuð, voru þau sem mældust hæst 150 sinnum líklegri til þess að mæta ítrekað en þau sem mældust lægst.<ref name="konnun" /> === Aðgerðahópar === [[Mynd:W15 090120-DSC01585.JPG|thumb|Trommusláttur við Alþingishúsið 20. janúar 2009 með Sigurð Harðarson úr Andspyrnu fremstan í flokki. Mótmælaskilti frá Neyðarstjórn kvenna eru áberandi.]] Í kjölfar efnahagshrunsins urðu til hópar fólks sem hafði áhyggjur af ástandinu og vildu leggja sitt af mörkum til að freista þess að hafa áhrif. Búsáhaldabyltingin, efnahagskreppan og viðbrögð hinna ýmsu ríkisstjórna við henni, höfðu þau áhrif að fjöldi nýrra grasrótarhreyfinga og stjórnmálaflokka varð til næstu ár á eftir. * [[Raddir fólksins]] voru samtök sem vildu ná saman fólki til þess að mótmæla á friðsaman hátt. Samtökin, með [[Hörður Torfason|Hörð Torfason]] í broddi fylkingar, héldu vikuleg mótmæli á Austurvelli frá 11.október til og með 27.júní 2009 auk annarra funda þar sem fjöldi ólíkra ræðumanna kom fram. * [[Mótmælasamtökin Nýir tímar]] voru undir forystu [[Kolfinna Baldvinsdóttir|Kolfinnu Baldvinsdóttur]] og stóðu að fyrstu mótmælunum á Austurvelli ásamt Röddum fólksins, og fyrsta „þjóðfundinum“ á Arnarhóli 1. desember, ásamt [[Borgarahreyfingin|Borgarahreyfingunni]]. * [[Neyðarstjórn kvenna]] var femínískur aðgerðahópur sem var stofnaður í október 2008. Þær stóðu fyrir ýmsum aðgerðum sem voru áberandi í mótmælunum á Austurvelli. * [[Andspyrna (hreyfing)|Andspyrna]] var hreyfing anarkista stofnuð af Sigurði Harðarsyni seint á 10. áratugnum. Hreyfingin stóð fyrir fjölbreyttum aðgerðum auk virkrar þátttöku í mótmælunum á Austurvelli. * [[Borgarahreyfingin]] - þjóðin á þing var upphaflega regnhlífarsamtök ýmissa hópa sem höfðu tekið þátt í mótmælunum. Árið 2009 var stofnaður stjórnmálaflokkur með sama nafni upp úr hreyfingunni. Merki flokksins var appelsínugul slaufa, sem var vísun í tákn andstöðu við ofbeldi í mótmælunum í desember það ár. * [[InDefence]] voru samtök sem stofnuð voru í kjölfar þess að [[ríkisstjórn Bretlands]] kyrrsetti eignir [[Landsbankinn|Landsbankans]] í Bretlandi til að tryggja innistæður breskra sparifjáreigenda 8. október 2008. Samtökin höfðu sig mest í frammi í mótmælum vegna [[Icesave]]-samninganna sumarið 2009. * [[Hagsmunasamtök heimilanna]] voru stofnuð 15.janúar 2009. Markmið þeirra var að taka á brýnum fjárhagsvanda heimilanna sem skapaðist í kjölfar efnahagshrunsins og að forða heimilunum í landinu frá ósanngjarnri eignaupptöku, óbærilegum skuldaklyfjum og upplausn. Samtökin voru áberandi í mótmælum gegn lögum um uppgjör lána árið 2010. == Aðgerðir lögreglu == [[Image:W15a Protesters 1894.JPG|thumb|Lögreglumenn í óeirðabúningum við Stjórnarráðið 21. janúar 2009.]] Lögreglan á Íslandi fékk sérhannaðan [[óeirðalögregla|óeirðabúnað]] árið 2002 í tengslum við NATO-fund á Íslandi þar sem var búist við mótmælum. Verklagsreglur um [[mannfjöldastjórnun]] voru gefnar út í apríl 2002. Ekki reyndist þörf á þeim viðbúnaði, en lögreglan ákvað að viðhalda þeirri þjálfun sem fram hafði farið og halda áfram að verða sér úti um nauðsynlegan búnað. Íslenska lögreglan þurfi lítið að beita sér vegna mótmæla fyrr en árið 2005 þegar vörubílstjórar mótmæltu olíugjöldum og sköttum. Í mars 2008 brutust aftur út [[mótmæli vörubílstjóra á Íslandi 2008|mótmæli vörubílstjóra]] þar sem óeirðabúnaður var notaður, meðal annars [[piparúði]]. Þegar bankakerfið á Íslandi hrundi var búist við því að almenningur myndi gera áhlaup á bankana og að mögulega gætu brotist út [[óeirðir]]. [[Stefán Eiríksson]] lögreglustjóri lögreglu höfuðborgarsvæðisins (LRH) kallaði saman yfirlögregluþjóna og aðstoðarlögreglustjóra sunnudaginn eftir Bankahrunið. Þar ræddu þeir meðal annars um það sem gæti komið upp; til dæmis viðbrögð almennings ef [[greiðslukort]]afyrirtæki lokuðu og mögulega seðlaþurrð hjá bönkunum. Yfirstjórn LRH ákvað að lögreglan reyndi í lengstu lög að forðast valdbeitingu við störf sín við að halda aftur af mótmælendum, heldur reyna að ræða frekar við skipuleggjendur mótmælanna. Handtökur yrðu ekki framkvæmdar nema ómögulegt væri að koma ró á mannskapinn og þá ef líkamlegu ofbeldi væri beitt gegn lögreglumönnum eða öðrum.<ref name=":2" /> === Skýrsla um aðgerðir lögreglu í mótmælunum === [[Geir Jón Þórisson]] skrifaði árið 2012 skýrsluna „Samantekt á skipulagi lögreglu við mótmælin 2008-2011“ að beiðni Stefáns Eiríkssonar. Á þessu tímabili var Geir Jón starfandi yfirlögregluþjónn og kom að undirbúningi aðgerða. Skýrslan er ein mikilvægasta heimildin um aðgerðir lögreglu í mótmælunum.<ref name=":2" /> Skýrslan rekur stefnu og ákvarðanatöku lögreglustjóra höfuðborgasvæðisins sem og samantekt á einstaka mótmælum. Í lok skýrslunnar koma svo tölfræðiupplýsingar sem sýna meðal annars fjölda lögreglumanna sem tóku þátt í starfi á vettvangi mótmælanna. Skýrslan byggist aðallega á gögnum og skráningum úr dagbók lögreglu fyrir hvern dag sem mótmæli voru. Farið var yfir umfjöllun fjölmiðla og þannig aflað upplýsinga um gagnrýni á lögregluna.<ref name=":2" /> Varðandi skipulagið kom fram að lögreglumönnum var raðað í átta manna flokka undir stjórn flokkstjóra. Fjöldi aðgerðahópa tók mið af áætluðum fjölda mótmælenda og því hvort menn töldu að átök myndu brjótast út. Fram kemur í skýrslunni að notast hafi verið við aðferðafræði mannfjöldastjórnunar. Því hafi einstaklingsframtak lögreglumanna ekki verið fyrir hendi og auðveldara að tryggja öguð og markviss vinnubrögð. Í skýrslunni kemur vel fram það mikla álag sem var á lögreglumönnum vegna mótmælanna. Þá kom líka fram að lögregla var stundum of fáliðuð og vanmat umfang væntanlegra mótmæla, til dæmis á gamlársdag 2008. Helsta tölfræði sem kom fram í skýrslunni var eftirfarandi: * Fjöldi aðgerða lögreglu vegna mótmæla sem er lýst í skýrslunni voru 138. * Samtals störfuðu 4.714 lögreglumenn í öllum mótmælunum, margir komu við sögu oftar en einu sinni. * Ætla má að heildartímafjöldi sem lögregla var við störf tengdum mótmælum hafi verið um 26.656,5 klst. * Áætlaður kostnaður LRH vegna mótmæla á fyrrgreindu tímabili er 65-70 milljónir króna. Einn mótmælenda sem nefndur er í skýrslunni, [[Eva Hauksdóttir]], óskaði eftir að fá aðgang að henni. Eftir nokkra rekistefnu kvað úrskurðarnefnd upplýsingamála upp úr með að skýrslan skyldi afhent.<ref>{{cite web|url=http://www.unu.is/urskurdir/nr/8292|title=541/2014. Úrskurður frá 8. október 2014|vefsíða=Stjórnarráð Íslands}}</ref><ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2014/10/19/eva_hauks_faer_adgang_ad_skyrslu_geirs_jons/|title=Eva Hauks fær aðgang að skýrslu Geirs Jóns|date=19.10.2014|website=Mbl.is}}</ref> Skýrslan var afhent fjölmiðlum 24. október 2014. Ein­tökin voru síðar inn­kölluð eftir að í ljós kom að hægt var að sjá afmáðan text­a. Skýrslan inniheldur viðkvæmar persónuupplýsingar um 75 einstaklinga þar sem er greint frá fjölskylduhögum, geðrænum vandamálum og stjórnmálaskoðunum. [[Persónuvernd]] óskaði í kjölfarið eftir skýringum. Í svari lögreglu kom fram að starfsmenn sem sáu um að afmá texta höfðu aðeins „almenna tölvukunnáttu“. Alls kvörtuðu fimm til Persónuverndar vegna birtingar skýrslunnar<ref>{{cite web |url=https://www.personuvernd.is/efst-a-baugi/urskurdir-og-alit/2014/greinar/nr/1873 |title=Geymd eintak |access-date=2017-03-09 |archive-date=2014-11-06 |archive-url=https://web.archive.org/web/20141106094059/http://www.personuvernd.is/efst-a-baugi/urskurdir-og-alit/2014/greinar/nr/1873 |url-status=dead }}</ref><ref>{{cite web|url=http://stundin.is/frett/geir-jon-braut-log-vid-gerd-busahaldaskyrslunnar/|title=Lögreglustjórar brutu gegn mótmælendum|author=Áslaug Karen Jóhannsdóttir|date=4.3.2015|website=Stundin}}</ref> og einn aðili kærði Geir Jón Þórisson vegna ummæla í henni.<ref>{{cite web|url=https://www.visir.is/g/2014141039872/f/f/skodanir|date=30.10.2014|title=Skýrsla Geirs Jóns: "Sýnir að lögreglan stundar forvirkar rannsóknaraðgerðir“|author=Hjörtur Hjartarson|website=Vísir.is}}</ref> == Eftirmæli == Búsáhaldabyltingin hefur þótt umdeilt viðfangsefni. Fræðimenn hafa ólíkar skoðanir, deilt um mikilvægi hennar, arfleið og afleiðingar. Hún hefur einnig verið bitbein í pólítískri umræðu á ýmsum vettvangi. === Opinber umræða === * Í maí 2012 gerð [[Árni Johnsen]] lítið úr Búsáhaldabyltingunni og sagði "Hér varð engin Búsáhaldabylting" í umræðu á Alþingi um þjóðaratkvæðagreiðslu um nýja stjórnaskrá.<ref>http://www.althingi.is/altext/140/05/r18110741.sgml</ref> * [[Egill Helgason]] bloggaði í október 2012 um Reykjavíkurbréf [[Morgunblaðið|Morgunblaðsins]] þar sem lítið var gert úr búsáhaldabyltingunni og aðdranda hennar. Hann var afar ósáttur eftir lestur bréfsins þar sem hann vildi meina að þau væri tilraun til þess að endurskrifa söguna.<ref>{{cite web |url=http://eyjan.pressan.is/silfuregils/2012/10/07/ad-endurskrifa-soguna/ |title=Geymd eintak |access-date=2017-03-18 |archive-date=2017-09-02 |archive-url=https://web.archive.org/web/20170902221640/http://eyjan.pressan.is/silfuregils/2012/10/07/ad-endurskrifa-soguna/ |url-status=dead }}</ref> * [[Una Sighvatsdóttir]] fréttamaður skrifaði grein í október 2009 á [[mbl.is]] sem bar heitið „Búsáhaldabylting í andarstlitrunum“ þar sem hún sagði frá byltingunni og stiklaði á stóru um helstu vendipunkta í atburðarrásinni sem átti sér fyrri hluta árs 2009.<ref>http://www.mbl.is/greinasafn/grein/1302856/</ref> === Bækur === Skrifaðar hafa verið þó nokkrar bækur sem fjalla um búsáhaldabyltinguna. Bækurnar eru að mörgu leiti ólíkar og fjalla um hinar ýmsu hliðar byltingarinnar þrátt fyrir að þær fjalli í grunninn um sama efni. * ''Búsáhaldabyltingin – sjálfsprottin eða skipulögð?'' kom út árið 2013 og er höfundur hennar [[Stefán Gunnar Sveinsson]] sagnfræðingur og blaðamaður. Höfundur reynir að skýra hvernig mótmælin komu til. Bókin er byggð á skýrslum og og viðtölum fremur en fræðilegum kenningum. Að lokum reynir höfundur að svara spurningunni sem varpað er fram í titli bókarinnar.<ref>http://hrunid.hi.is/sagasidferdi/busahaldabyltingin/</ref> * ''Economic Crisis and Mass Protest – The Pots and Pans Revolution in Iceland'' er bók eftir [[Jón Gunnar Bernburg]], prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands sem kom út 2016. Í bókinni skýrir höfundur frá því hvernig efnahagskreppan leiddi til fjöldamótmæla á árunum 2008 og 2009. Bókina byggir höfundur á þriggja ára rannsóknarvinnu þar sem hann tók viðtöl mótmælendur, skoðaði orðræðu í samfélaginu ásamt því að skoða gögn lögreglu. Þá eru mótmælin sett í samhengi við önnur nýleg fjöldamótmæli sem hafa átt sér stað víða um heim.<ref>https://www.routledge.com/Economic-Crisis-and-Mass-Protest-The-Pots-and-Pans-Revolution-in-Iceland/Bernburg/p/book/9781472425478</ref> * ''Útistöður'' er skrifuð af [[Margrét Tryggvadóttir|Margréti Tryggvadóttir]] bókmenntafræðingi og kom út árið 2014. Í bókinni lýsir hún eigin þáttöku í mótmælunum sem leiddu svo til setu hennar á Alþingi vorið 2009. Í bókinni er atburðarrásin rakin frá bankahruninu eins og höfundur upplifði þann tíma. Bókin er fjölbreytt og tekur á mörgum af hitamálunum í íslenskri pólitík eins og [[Icesave]] og umsókn um aðild Íslands að [[ESB]].<ref>http://hrunid.hi.is/sagasidferdi/utistodur/</ref> === Fræðigreinar === * Ingólfur V. Gíslason rannsakaði mótmælin og gaf í kjölfarið út greinina „Lögreglan og Búsáhaldabyltingin“ sem kom út árið 2014. Í greininn leitar hann skýringa á því hversu friðsamleg mótmælin voru miðað við stærðargráðu þeirra. Hann tók viðtal við 13 lögreglumenn sem stóðu vaktina í mótmælunum.<ref>{{cite journal|author=Ingólfur Gíslason|year=2014|title=Lögreglan og búsáhaldabyltingin|journal=Íslenska þjóðfélagið|volume=5|number=2|pages=5-18|url=https://vefsafn.is/is/20220121170206mp_/https://www.thjodfelagid.is/index.php/Th/article/view/66/53}}</ref> * [[Njörður Sigurjónsson]] gaf út árið 2015 greinina „Hávaði búsáhaldabyltingarinnar“ um aðferðir sem mótmælendur beittu í Búsáhaldabyltingunni. Greinin kom út í ''Ritinu - tímariti Hugvísindastofnunar''.<ref name="havadi" /> === Ýmislegt === Árið 2012 var höggmyndin „Svarta keilan, minnisvarði um borgaralega óhlýðni“ eftir spænska myndlistarmanninn [[Santiago Sierra]], sett upp á Austurvelli, gegnt Alþingishúsinu. Verkið á að minna á mikilvægi [[borgaraleg réttindi|borgaralegra réttinda]],<ref>{{cite web|url=https://safneign.listasafnreykjavikur.is/is/verk/H-153|website=Listasafn Reykjavíkur|title=Svarta keilan, minnisvarði um borgaralega óhlýðni}}</ref> en sumir hafa kosið að túlka það sem eins konar minnisvarða um Búsáhaldabyltinguna.<ref>{{tímarit.is|5777218|Svarta keilan tákn um ofbeldi á helgum stað|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=4.10.2012|blaðsíða=2}}</ref> Margir stjórnmálamenn hafa lýst sig andvíga staðsetningu verksins, meðal annars [[Sturla Böðvarsson]] sem þá var [[forseti Alþingis]] sem taldi það reist Alþingi til háðungar, og [[Bergþór Ólason]] þingmaður Miðflokksins sem taldi það merki um sundrungu.<ref>{{cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2022-06-16-svarta-keilan-er-a-rettum-stad|title=Svarta keilan er á „réttum stað“|date=16.6.2022|author=Björn Malmquist|website=RÚV}}</ref> == Tengt efni == * [[Öskra]] * [[Mótmæli 2009-2010]] == Heimildir == {{reflist}} == Tenglar == * [https://hrunid.hi.is/ Hrunið, þið munið - Ráðstefnuvefur og gagnabanki] * http://www.guardian.co.uk/world/2009/jan/22/iceland-protests-recession * http://news.bbc.co.uk/2/hi/europe/7843327.stm {{Hrunið}} [[Flokkur:Efnahagskreppan á Íslandi 2008–2009]] [[Flokkur:Mótmæli á Íslandi]] {{bots|deny=InternetArchiveBot}} fnpirtrx5t5c6ywbuggf3n1snp9gbw5 1890863 1890862 2024-12-08T16:14:58Z Akigka 183 /* Aðgerðir lögreglu */ 1890863 wikitext text/x-wiki {{hreingera|uppfæra, málfar, kaflaskipting, myndanotkun o.s.frv.}} [[Mynd:W15_Protesters_1217.JPG|thumb|Mótmælendur berja á dósir og pottlok á mótmælum 20. janúar 2009.]] [[Mynd:Althingi IMF protest.jpg|thumb|right|Mótmæli við Alþingishúsið í nóvember 2008. Búið er að koma fyrir skilti á svölum hússins sem á stendur „Til sölu (kr) $ 2,100.000.000“ og „IMF Selt“.]] '''Mótmælin á Íslandi í kjölfar efnahagskreppunnar 2008''', betur þekkt sem '''Búsáhaldabyltingin''', voru fjölmenn [[mótmæli]], sem hófust í kjölfar [[Bankahrunið á Íslandi|falls íslensku bankanna]] [[haust]]ið [[2008]]. Boðað var til mótmæla í sömu viku og bankarnir féllu. Í kjölfarið á þeim mótmælum var farið að skipuleggja svokallaða ''laugardagsfundi'' á [[Austurvöllur|Austurvelli]], auk annarra funda og aðgerða á meðal almennings. Mótmælin náðu hámarki í janúar 2009 og lyktaði með því að [[Annað ráðuneyti Geirs H. Haarde|ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar]] féll. Búsáhaldabyltingin er kennd við það að margir þátttakendur börðu sleifum á potta, pottlok og dósir til að skapa takt,<ref name="havadi" /> um leið og þeir sungu [[slagorð]] á borð við „vanhæf ríkisstjórn!“. Skilti með slagorðum eins og „Nýtt lýðveldi“, „Vér mótmælum öll“ og „Helvítis fokking fokk“ voru lýsandi fyrir andrúmsloftið á mótmælunum. Kröfur mótmælenda voru skýrar: stjórn [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankans]] og [[Ríkisstjórn Íslands|ríkisstjórnin]] áttu að víkja þar sem þær væru rúnar öllu trausti almennings. Tveir hópar voru áberandi við skipulagningu mótmæla í byrjun: [[Mótmælasamtökin Nýir tímar]] undir forystu [[Kolfinna Baldvinsdóttir|Kolfinnu Baldvinsdóttur]] fjölmiðlakonu og [[Raddir fólksins]] undir forystu [[Hörður Torfason|Harðar Torfasonar]] tónlistarmanns. Áherslur þessara tveggja hópa voru ólíkar þar sem Nýir tímar vildu leggja áherslu á pólitíska þáttinn á meðan Raddir fólksins voru óflokkspólitísk samtök. Þekktustu mótmælafundirnir voru laugardagsfundir Radda fólksins á Austurvelli þar sem fjöldi fólks flutti ávörp, en aðgerðir fóru fram víðar, meðal annars við [[Stjórnarráð Íslands|Stjórnarráðið]], [[Þjóðleikhúsið]] og Lögreglustöðina við Hlemm. Átök mótmælenda og [[óeirðalögregla|óeirðalögreglu]] fóru stigvaxandi eftir því sem leið á mótmælin og náðu hámarki þegar Alþingi kom saman eftir jólafrí 20. janúar 2009. == Atburðarásin == === Neyðarlögin og bankahrunið, 6. október 2008 === {{aðalgrein|Neyðarlögin}} [[Lausafjárkreppan 2007-2008]] olli því að bankar og aðrar fjármálastofnanir víða um heim urðu gjaldþrota. Stærst þessara gjaldþrota var gjaldþrot [[Lehman Brothers]] í september 2008, sem varð til þess að [[millibankalán]] stöðvuðust tímabundið. Það olli aftur greiðsluerfiðleikum íslenskra banka sem voru með stór [[kúlulán]] á gjalddaga og gátu nú ekki endurfjármagnað þau með nýjum lánum. [[Glitnir banki]] var fyrstur íslensku bankanna sem lenti í erfiðleikum og hratt af stað atburðarás sem leiddi til [[Bankahrunið á Íslandi|gjaldþrots allra þriggja stærstu íslensku bankanna]] og setningu [[neyðarlögin|neyðarlaga]] 6. október 2008. Af því tilefni ávarpaði forsætisráðherra, [[Geir H. Haarde]], landsmenn í beinni útsendingu í sjónvarpi og útvarpi: {{tilvitnun2|Á hinum pólitíska vettvangi, jafnt sem annars staðar, er mikilvægt að slíðra sverðin við þessar aðstæður. Miklu skiptir að við sýnum bæði stillingu og yfirvegun þá erfiðu daga sem nú fara í hönd, látum ekki hugfallast og styðjum hvert annað með ráðum og dáð. Á þann hátt, með íslenska bjartsýni, æðruleysi og samstöðu að vopni, munum við standa storminn af okkur. Guð blessi Ísland.|höfundur=Geir H. Haarde (6. október 2008)}} Setning neyðarlaganna og ávarp forsætisráðherra gerðu almenningi á Íslandi ljóst að fjármálakerfið væri að hrynja með [[Efnahagskreppan á Íslandi 2008-2011|alvarlegum afleiðingum]] fyrir íslenskt efnahagslíf. === Samstöðutónleikar á Austurvelli, 8. október 2008 === Tveimur dögum eftir setningu neyðarlaganna, eða þann 8. október 2008, boðaði [[Bubbi Morthens]] til samstöðutónleika á [[Austurvöllur|Austurvelli]] um hádegið undir yfirskriftinni „Krónan er fallin“.<ref>{{tímarit.is|3634868|Bubbi þjappaði saman þjóðinni|blað=24 stundir|útgáfudagsetning=9. október 2008|blaðsíða=30}}</ref><ref>{{tímarit.is|4201399|Ládeyða á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=9.10.2008|blaðsíða=42}}</ref> Um 1000-1500 manns mættu og allt gekk vel fyrir sig.<ref name=":2" /> Mikið var um fjölskyldufólk með börn, og margir að maula á nesti á meðan tónleikunum stóð. Hljómsveitin [[Buff (hljómsveit)|Buff]] lék með Bubba auk þess sem rapparinn [[Poetrix]] kom fram. Bubbi flutti meðal annars nýtt lag sem hann hafði samið kvöldið áður og hét „Ein stór fjölskylda“. Lagið samdi hann fyrir þennan samstöðufund, en það var frumflutt á [[Rás 2]] um morguninn og svo stuttu síðar á [[Bylgjan|Bylgjunni]]. === Fyrstu mótmælin, 10. október 2008 === Fjórum dögum eftir setningu neyðarlaganna, eða föstudaginn 10. október, var boðað til fyrstu mótmælanna á samskiptamiðlinum [[Facebook]] vegna þess ástands sem skapast hefði við fall bankanna. Fólk var hvatt til að mæta á [[Arnarhóll|Arnarhól]] til að krefjast þess að [[Davíð Oddsson]] seðlabankastjóri segði af sér.<ref name=":0">{{cite book|author=Stefán Gunnar Sveinsson|year=2013|title=Búsáhaldabyltingin: Sjálfsprottin eða skipulögð?|location=Reykjavík|publisher=Almenna bókafélagið}}</ref> Samkvæmt frétt [[Reuters]]-fréttastofunnar mættu um 200 manns á mótmælin.<ref name=":0" /> Síðar færðu mótmælendur sig að [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankanum]]. Allt gekk vel fyrir sig á meðan mótmælunum stóð.<ref name=":2">{{cite report|author=Geir Jón Þórisson|date=30. júní 2012|title=Samantekt á skipulagi lögreglu við mótmælin 2008 til 2011|url=https://rafhladan.is/handle/10802/11046|publisher=Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu}}</ref> Nokkrir mótmælendur urðu ósáttir við það þegar einn úr þeirra hópi fór að syngja „[[Internationalinn]]“ (alþjóðlegt baráttulag [[kommúnismi|kommúnista]]). Sumir létu sig hverfa í kjölfarið þar sem þeir töldu mótmælin vera orðin „of rauð“.<ref name=":0" /> Skipuleggjendum var í kjölfarið ráðlagt að hafa meiri fyrirvara á mótmælunum, sleppa „Nallanum“ og kaupa almennilegt [[gjallarhorn]].<ref name=":0" /> === Samstöðufundur á Ingólfstorgi, 17. október 2008 === Þann 17. október 2008 hélt leikarinn [[Karl Ágúst Úlfsson]] samstöðufund á [[Ingólfstorg]]i. Þetta voru ekki mótmæli heldur [[trommuhringur]] til að sýna að þegar hver og einn leggur fram það sem hann hefur fram að færa þá ná allir að spila saman.<ref name="havadi">{{cite journal|author=Njörður Sigurjónsson|year=2015|title=Hávaði búsáhaldabyltingarinnar|journal=Ritið|volume=15|number=3|pages=137-159|url=https://timarit.is/page/6565669?iabr=on}}</ref> Honum fannst þjóðin þurfa mest á því að halda á þessum erfiðu tímum, að finna að við eigum öll hagsmuna að gæta og að allir þyrftu að leggjast á eitt til að komast á réttan kjöl. Karl Ágúst stóð að samstöðufundinum ásamt fyrirtækinu Practical.<ref>{{Tímarit.is|4008901|Trommað í takt|útgáfudagsetning=18. október 2008|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=1}}</ref> === Annar mótmælafundur, 18. október 2008 === Annar mótmælafundurinn var boðaður klukkan 3, laugardaginn 18. október 2008. Þessi fundur var mun betur skipulagður en sá fyrsti og notaðist við hljóðkerfi og lítið færanlegt svið sem [[Reykjavíkurborg]] útvegaði og komið var fyrir við [[Landsímahúsið]] á [[Austurvöllur|Austurvelli]], líkt og á samstöðutónleikum Bubba 10 dögum fyrr. Aðstandendur voru Hörður Torfason, Kolfinna Baldvinsdóttir, [[Dr. Gunni]] og Andri Sigurðsson. Líkt og á fyrsta fundinum var helsta krafan afsögn seðlabankastjóra. Ræðumenn á fundinum voru [[Þráinn Bertelsson]], rithöfundur,<ref>[http://www.youtube.com/watch?v=RB13PYRcVvE YouTube: Ræða Þráins Bertilssonar 18. október, 2008]</ref> [[Þorvaldur Gylfason]], prófessor við Háskóla Íslands,<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2008/10/thg181008.pdf Raddir fólksins: Ræða - Þorvaldur Gylfason 18. október, 2008.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> [[Ragnheiður Gestsdóttir]], rithöfundur, [[Biggi Veira|Birgir Þórarinsson]], tölvunarfræðingur og tónlistarmaður, og Kolfinna Baldvinsdóttir, fjölmiðlakona. <gallery> Image:W02 Hördur Torfason Organizer.JPG|Hörður Torfason Image:W02 Protesters 07933.JPG Image:W02 Protesters Auturvöllur 07942.JPG Image:W02 Collection 07946.JPG Image:W02 Austurvöllur 07957s.JPG </gallery> === Þriðji mótmælafundur, 25. október 2008 === Þriðji mótmælafundurinn var haldinn laugardaginn 25. október 2008. Nokkur fjöldi safnaðist saman á Austurvelli þar sem [[Einar Már Guðmundsson]], rithöfundur, [[Guðmundur Gunnarsson]], formaður Rafiðnaðarsambandsins, og [[Jón Baldvin Hannibalsson]], fyrrverandi ráðherra, héldu ræður. Eftir fundinn var farið í mótmælagöngu að [[Ráðherrabústaðurinn|Ráðherrabústaðnum]] þar sem hrópað var „brennum bankana!“ um leið og fáni [[Landsbankinn|Landsbankans]] var brenndur. === Fjórði mótmælafundur, 1. nóvember 2008 === Fjórði laugardagsfundurinn var haldinn á Austurvelli laugardaginn 1. nóvember 2008. Í þetta sinn var mótmælaganga frá [[Hlemmur|Hlemmi]] yfir á Austurvöll. Fjórir vörubílar óku á undan göngunni og þeyttu flautur. [[Sturla Jónsson]], einn af forystumönnum í [[mótmæli vörubílstjóra á Íslandi 2008|mótmælum vörubílstjóra]] fyrr þetta sama ár, var einn ræðumanna. Aðrir ræðumenn voru Pétur Tyrfingsson sálfræðingur, Lárus Páll Birgisson sjúkraliði, Ernesto Ortiz veitingamaður, Óskar Ástþórsson leikskólakennari og Birgir Þórarinsson tónlistarmaður. Allt fór vel fram og var áætlaður fjöldi 1000-1500 manns.<ref>{{tímarit.is|4009688|Á annað þúsund mótmæltu|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=2.11.2008|blaðsíða=1}}</ref> Dúkka var hengd upp á hliðið í Austurstræti.<ref name=":2" /> === Fimmti mótmælafundur, 8. nóvember 2008 === [[Image:W05 Buags flag 8282.JPG|thumb|Bónusfáninn á Alþingishúsinu.]] Fimmti laugardagsfundurinn var haldinn 8. nóvember 2008. Ræðumenn voru Ragnheiður Gestsdóttir rithöfundur, Sigurbjörg Árnadóttir fyrrverandi fréttamaður RÚV í Finnlandi, Arndís Björnsdóttir kennari og Einar Már Guðmundsson rithöfundur.<ref>[http://www.youtube.com/watch?v=8nKnTc7DV8U YouTube: Ræða - Einar Már Guðmundsson 8. nóvember, 2008.]</ref> Þetta voru fjölmennustu mótmælin til þessa en samkvæmt lögreglu voru á fjórða þúsund manns mætt á Austurvöll þar sem mótmælin höfðu verið boðuð.<ref name=":2" /> Skömmu eftir að mótmælin hófust klifraði mótmælandi ([[Haukur Hilmarsson]]) upp á þak [[Alþingishúsið|Alþingishússins]] og dró [[Bónus (verslun)|Bónus]]fána að húni á fánastöng hússins. Lögreglumenn fóru á bak við húsið til að gæta að honum og nokkur fjöldi mótmælanda safnaðist þar saman í kjölfarið. Þegar fánamaðurinn kom niður reyndi lögregla að handtaka hann, en mótmælendur komu í veg fyrir það og hann slapp. Mótmælin færðust þá aftur inn á Austurvöll þar sem mótmælendur köstuðu skyri og eggjum í Alþingishúsið. Talsverður hiti var í fólki og átti lögreglan á köflum í basli með að halda aftur af mótmælendum.<ref name=":2" /><ref>{{tímarit.is|4010083|Á fjórða þúsund mótmælti|blað=Vísir|útgáfudagsetning=9. nóvember 2008|blaðsíða=4}}</ref> Frásagnir af ástandinu þennan dag voru mismunandi. Daníel Sigurbjörnsson sagði í viðtali í ''[[Morgunblaðið|Morgunblaðinu]]'' 10. nóvember:<blockquote>„Ástandið var mun alvarlegra í portinu en fjölmiðlar hafa sagt frá. Lögreglumenn voru þar í hættu; þeir kallaðir öllum illum nöfnum og margsinnis hótað lífláti [...] Ég fór inn í portið þegar maðurinn birtist uppi á þaki með Bónusfánann. Þegar einn lögreglumaðurinn ætlaði upp stigann gerði maður í portinu sig líklegan til að kippa honum aftur niður og það hefði valdið stórslysi. Mér tókst einhvern veginn að hindra manninn og var kallaður öllum illum nöfnum fyrir vikið og grýttur með eggjum, jógúrt og tómötum. Ástandið var mun alvarlegra en menn gera sér grein fyrir. Mér fannst öryggi mínu ógnað þrátt fyrir að hafa aðeins ætlað að taka þarna nokkrar myndir fyrir sjálfan mig.“<ref name=":4">{{tímarit.is|4203627|Margmenni við mótmæli á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|höfundur=Halldór Armand Ásgeirsson|útgáfudagsetning=10 nóvember 2008|blaðsíða=8}}</ref></blockquote> [[Ingvar Á. Þórisson]] kvikmyndagerðamaður sagði í ''Morgunblaðinu'' sama dag:<blockquote>„Sá sem strengdi upp Bónus-fánann uppskar mikið lof fyrir og í kjölfarið safnaðist fólk saman inni í portinu þar sem stiginn var. Þar voru aðeins þrír lögreglumenn. Maður heyrði seinna meir að það voru einhverjir tuddar þarna tilbúnir í slagsmál við lögregluna en ég held nú að það hafi verið lítil hætta á því að þau yrðu. Ég tel að það sé langt í að hér sjóði eitthvað upp úr.“</blockquote> Hann taldi lögregluna hafa brugðist vel við mótmælunum. „Ég var þarna fremst og fannst lögreglan bregðast hárrétt við. Þeir voru ekki með neinar brynsveitir og létu ekki æsa sig upp í neitt.“<ref name=":4" /> Á þessum mótmælum mætti [[Gunnar Már Pétursson]] myndlistarmaður í fyrsta sinn með skilti sem á stóð slagorðið „Helvítis fokking fokk!“.<ref>{{cite web|url=https://www.flickr.com/photos/johannesgunnar/3013903904/in/album-72157609177016624|author=Jói Gunnar|website=Flickr|title=Helvítis Fokking Fokk!|date=8.11.2008}}</ref> Þetta átti eftir að verða nokkurs konar einkennisslagorð Búsáhaldabyltingarinnar sem lýsti óánægju án þess að setja fram stefnu eða kröfu um breytingar. <gallery> Image:W05 Speaker Ragnheidur Gestsdottir 08323.JPG|Ragnheiður Gestsdóttir. Image:W05 Protesters Austurvöllur 08325.JPG|Mótmælendur með skilti. </gallery> === Sjötti mótmælafundur, 15. nóvember 2008. === Sjötti laugardagsfundurinn var haldinn 15. nóvember 2008. Ræðumenn voru [[Andri Snær Magnason]] rithöfundur,<ref>[http://www.youtube.com/watch?v=8Hm0yr2kmJU YouTube: Ræður: Viðar Þorsteinsson og Andri Snær 15. nóvember, 2008.]</ref> Viðar Þorsteinsson heimspekingur og [[Kristín Helga Gunnarsdóttir]] rithöfundur. [[Lúðrasveit Íslands]] undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum. Taldi lögregla að um 6000 manns hefðu mætt á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|4204103|Vaxandi styrkur mótmæla|útgáfudagsetning=17.11.2008|blaðsíða=4|blað=Morgunblaðið}}</ref> <blockquote>Mikill hiti var í fundarmönnum og ljóst að fólk krefst aðgerða. Þúsundir manna öskruðu já háum rómi þegar Hörður Torfason, tónlistarmaður og skipuleggjandi mótmælanna, spurði fólk hvort það vildi stjórn Seðlabankans burt. Sömu sögu var að segja þegar hann spurði hvort fólk vildi stjórn Fjármálaeftirlitsins, spillingaröflin og ríkisstjórnina burt. Þúsundraddað já kvað við. Rétt eins og fólk krafðist kosninga í vor með háværu já-svari.<ref>{{cite web|url=http://www.dv.is/frettir/2008/11/15/serfraedingur-i-ad-gelda-og-svaefa/|archive-url=https://vefsafn.is/is/20130502181530/http://www.dv.is/frettir/2008/11/15/serfraedingur-i-ad-gelda-og-svaefa/|website=DV.is|date=15. nóvember, 2008|title=Sérfræðingur í að gelda og svæfa|archive-date=2.5.2013}}</ref></blockquote> Eftir fundinn kastaði fólk eggjum, skyri og klósettrúllum í Alþingishúsið. Kveikt var í klósettrúllu á tröppum hússins, en lögreglan slökkti eldinn.<ref>{{tímarit.is|4010468|Kröfðust lýðræðis|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=16.11.2008|blaðsíða=6}}</ref> Um kvöldið voru vel sóttir samstöðutónleikar í [[Laugardalshöll]] þar sem íslenskt tónlistarfólk bauð til ókeypis tónleika. Meðal flytjenda voru [[Stuðmenn]], [[Buff (hljómsveit)|Buff]], [[Ný dönsk]], [[Ragnheiður Gröndal]], [[Lay Low]], [[Sálin hans Jóns míns (hljómsveit)|Sálin hans Jóns míns]], [[Baggalútur]] og [[HAM (hljómsveit)|Ham]].<ref>{{tímarit.is|4204139|Hlýleg stemning á samstöðutónleikum|útgáfudagsetning=17.11.2008|blað=Morgunblaðið|blaðsíða=40}}</ref> <gallery> image:W06 Speaker Vidar Thorsteinsson 08339.JPG|Viðar Þorsteinsson image:W06 Protesters 08361.JPG|Mótmælaskilti Image:W06 Andri Snær Magnason Speaker 08345.JPG|Andri Snær Magnason </gallery> === Sjöundi mótmælafundur, 22. nóvember, 2008. === Sjöundi laugardagsfundurinn var haldinn 22. nóvember 2008. Ræðumenn voru Sindri Viðarsson sagnfræðinemi, [[Katrín Oddsdóttir]] laganemi og [[Gerður Pálmadóttir]], atvinnurekandi í Hollandi. Lúðrasveit Íslands undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum og [[Hjalti Rögnvaldsson]] las baráttuljóð. <blockquote>Katrín sagði meðal annars ríkisstjórnina hafa brotið mannréttindi Íslendinga þegar skrifað var undir lánabeiðni til Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Þá væri það ekki ákvörðun þeirra Ingibjargar Sólrúnar og Geirs Haarde hvort gengið yrði til kosninga, eins og þau hafa sagt ekki tímabært. Hún lauk máli sínu með hrópunum "Góðir Íslendingar, við látum ekki kúga okkur" og uppskar mikinn fögnuð viðstaddra." <ref>{{tímarit.is|4010848|Mótmælendur gerast háværari|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=23. nóvember, 2008|blaðsíða=2}}</ref></blockquote> Eftir fundinn var aðgerðahópurinn [[Neyðarstjórn kvenna]] með gjörning þar sem styttan af Jóni Sigurðssyni var klædd í bleikan kjól.<ref>{{cite web|url=https://www.visir.is/g/2008435809d/jon-sigurdsson-klaeddur-i-kjol|title=Jón Sigurðsson klæddur í kjól|dags=22.11.2008|website=Vísir.is}}</ref> <gallery> Image:W07 Band2.JPG|Lúðrasveit Íslands leikur Image:W07 Hjalti Rögnvaldsson 08679.JPG|Ljóðalestur Hjalti Rögnvaldsson Image:W07 Protesters 8727.JPG|Mótmælendur með skilti sem á stendur „Vér mótmælum öll“ Image:W07 Katrin Oddsdottir speaker 08700.JPG|Katrín Oddsdóttir flytur erindi Image:W07 Protesters 8713.JPG|Mótmælendur </gallery> === Áhlaup á lögreglustöðina, 22. nóvember 2008 === {{aðalgrein|Áhlaupið á lögreglustöðina við Hverfisgötu 22. nóvember 2008}} Föstudaginn 21. nóvember var [[Haukur Hilmarsson]] handtekinn af lögreglunni fyrir að hafa klifrað upp í byggingarkrana í tengslum við mótmæli [[Saving Iceland]] á [[Kárahnúkavirkjun|Kárahnjúkum]] árið 2005. Margir töldu að tilgangur handtökunnar væri sá einn að taka hann úr umferð fyrir mótmælin um helgina.<ref>{{cite web|url=http://this.is/nei/?p=893|title=Lögregla tekur mótmælanda úr umferð|website=Nei.|date=22.11.2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090130162516/http://this.is/nei/?p=893|archive-date=30.1.2009}}</ref> Í ræðu sinni á laugardagsmótmælunum daginn eftir fordæmdi Hörður Torfason handtökuna og hvatti viðstadda til að fylkja liði að lögreglustöðinni á Hverfisgötu þar sem Haukur var í haldi. Milli 500 og eitt þúsund manns söfnuðust saman fyrir utan lögreglustöðina þar sem slagorðin „Út með Hauk! Inn með Geir!“ voru hrópuð. Mannfjöldinn braut sér leið í gegnum útidyr hússins, en var hrakinn frá af lögregluliði í óeirðabúningum sem beitti piparúða. Fimm þurftu að leita sér aðhlynningar á slysavarðstofu og erlendis var fjallað um atburðinn eins og óeirðir. Um klukkan 18:00 bárust þær fréttir að Hauki hefði verið sleppt úr haldi og að óþekktur aðili hefði greitt fyrir hann sektina sem hann var handtekinn fyrir að hafa ekki greitt.<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/skyringar/frettaskyringar/nr/89|author=Ásgeir H. Ingólfsson|title=Grátið eggjarauðutárum|website=Smugan|archive-url=https://vefsafn.is/is/20110106122642/http://www.smugan.is/skyringar/frettaskyringar/nr/89|archive-date=1.1.2011}}</ref><ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/11/22/fanganum_sleppt/|title=Fanganum sleppt|website=mbl.is|date=22.11.2008}}</ref> === Útifundur og borgarafundur, 24. nóvember 2008 === Mánudaginn 24. nóvember stóðu [[BSRB]] og fleiri samtök fyrir útifundi á Ingólfstorgi undir yfirskriftinni „Verjum velferðina“. Þar var borin upp vantrauststillaga á ríkisstjórnina og Alþingi og nokkrir fóru inn á þingpalla. Um 1000 manns voru á torginu og allt gekk vel fyrir sig. Um kvöldið var fjölmennur [[opinn borgarafundur]] í [[Háskólabíó]]i, en þar gekk líka allt vel fyrir sig.<ref name=":2" /> Sýnt var frá fundinum í beinni útsendingu á [[RÚV]]. Á þeim fundi mælti [[Ingibjörg Sólrún Gísladóttir]] hin fleygu orð „Þið eruð ekki þjóðin“ við lítinn fögnuð viðstaddra.<ref>{{tímarit.is|4011594|Góð vika/slæm vika|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=56|útgáfudagsetning=29.11.2008}}</ref> === Áttundi mótmælafundur, 29. nóvember 2008 === Áttundi laugardagsfundurinn var haldinn 29. nóvember 2008. Ræðumenn í þetta sinn voru [[Illugi Jökulsson]] rithöfundur,<ref>{{cite web|url=http://www.dv.is/blogg/tresmidja/2008/11/29/gerum-thad-theirra/|title=Gerum það án þeirra|website=DV.is/blogg: Ræða|author=Illugi Jökulsson|date=29.11.2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20100326161528/http://www.dv.is/blogg/tresmidja/2008/11/29/gerum-thad-theirra/|archive-date=26.3.2010}}</ref> Kristín Tómasdóttir frístundaráðgjafi, og [[Stefán Jónsson (f. 1964)|Stefán Jónsson]] leikstjóri.<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/pistlar/raedur/nr/183|title=Stefán Jónsson á Austurvelli 29. nóvember 2008|author=Stefán Jónsson|date=29.11.2008|archive-date=2008-12-04|archive-url=https://web.archive.org/web/20081204013021/http://smugan.is/pistlar/raedur/nr/183|access-date=2024-11-18|url-status=bot: unknown}}</ref> Á fimmta þúsund manns mættu á fundinn, þrátt fyrir kulda, og góð stemning var í hópnum.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/forsida/2008/11/29/segir_goda_stemningu_a_motmaelafundi/|vefsíða=mbl.is|date=29. nóvember, 2008|title=Segir góða stemningu á mótmælafundi|archive-date=6.10.2017|archive-url=https://vefsafn.is/is/20171006173230/http://www.mbl.is/frettir/forsida/2008/11/29/segir_goda_stemningu_a_motmaelafundi/}}</ref> Þátttakendum bauðst að undirrita „uppsagnarbréf“ handa völdum ráðamönnum.<ref>{{tímarit.is|4011987|Ráðamönnum sagt upp|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=30. nóvember 2008|blaðsíða=1}}</ref> === Mótmæli við Stjórnarráðið og Seðlabankann, 1. desember 2008 === [[Mynd:W08_Protesters_Arnarhóll_9424.JPG|thumb|Mótmælendur á Arnarhóli.]] Mánudaginn 1. desember 2008 (fullveldisdaginn) mætti hópur mótmælanda fyrir utan [[Stjórnarráð Íslands|Stjórnarráðið]]. [[Eva Hauksdóttir]] fór þar fremst í flokki ásamt átta manns. Hélt fólkið á svörtum og rauðum fánum. Eva Hauksdóttir fór með ýmiss konar þulur og særingar ásamt því að hópurinn kastaði kjötstykkjum á Stjórnarráðið og á grasblettinn þar fyrir framan. Eftir um hálfa klukkustund fór hópurinn í átt að [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankanum]]. Eva Hauksdóttir fór með lögreglumanni að afgreiðsluborði bankans og óskaði eftir því að fá að hitta [[Davíð Oddsson]] Seðlabankastjóra. Nokkur hópur af mótmælendum hafði komið sér fyrir í anddyrinu ásamt Evu og var farið að láta ófriðlega. [[Lögregla|Lögreglan]] vísaði fólkinu út. Í framhaldinu fór Eva til fundar við Davíð Oddson. Eftir fundinn kom [[Eva Hauksdóttir|Eva]] út með brúðu í líki Davíðs og framdi þar gjörning sem gekk út á að bera Davíð úr bankanum. Á [[Arnarhóll|Arnarhóli]] höfðu um 1000 manns safnast saman þegar mest var. Þar höfðu [[Borgarahreyfingin]] og [[Mótmælasamtökin Nýir tímar]] hvatt fólk til að koma saman á þjóðfundi um fullveldið. Síðar tók fólk að streyma þaðan að [[Seðlabanki|Seðlabankanum]]. Þegar hópurinn hafði náð áfangastað var ástandið orðið mjög eldfimt og nokkrir mótmælendur komnir á þak bankans. Margt fólk safnaðist fyrir í anddyrinu sem varð til þess að lögreglan gaf skipun um að rýma anddyrið. Þetta var gert nokkrum sinnum með litlum árangri sem varð til þess að lögreglan hótaði að nota [[Piparúði|piparúða]] á mótmælendur. Það kom þó aldrei til þess þar sem lögreglan átti samtal við mótmælendur sem töluðu um þeir vildu fara út með einhverri reisn og helst ekki fyrr en eftir einhvern tíma. Þá voru þau fyrirmæli gefin út til aðgerðahópa lögreglu að beita ekki neinni hörku við að koma mótmælendum út. Ágætlega gekk hjá lögreglu að koma fólkinu út en þó voru um 100 manns sem ekki vildu fara. Lögreglan gerði þá samkomulag við mótmælendur að ef þeir myndu bakka með sína lögreglumenn þá myndu mótmælendur fara út. Þetta gekk eftir og tókst lögreglu að rýma anddyrið án þess að til átaka kæmi.<ref name=":2" /> === Níundi mótmælafundur, 6. desember 2008 === Níundi mótmælafundurinn var haldinn laugardaginn 6. desember 2008. Ræðumenn voru [[Gerður Kristný]] rithöfundur og Jón Hreiðar Erlendsson fyrrum vörubílstjóri. Lúðrasveit Íslands undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum. Um 1500 manns sóttu fundinn, en þar boðaði Hörður Torfason upphaf „skyndiaðgerða“: <blockquote>Um 1.500 manns sóttu mótmælafund vegna efnahagsástandsins á Austurvelli í gær. Skipuleggjandi boðar til aðgerða með klukkustundar fyrirvara í vikunni. MÓTMÆLI Það er ekki nóg að halda mótmælafundi einu sinni í viku. Nú taka við skyndiaðgerðir. <ref>[http://vefblod.visir.is/index.php?s=2629&p=66525 Fréttablaðið 7. desember, 2008. Boða skyndiaðgerðir.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> Stöð 2 Kvöldfréttir.<ref>[http://vefmidlar.visir.is/?channelID=&programID=d93d6ddc-f3df-4c27-90e2-28d49738f306&mediaSourceID=fbf147c6-d35e-4e1f-afe5-83fa8b4abb8f&mediaClipID=7f98a25e-45ce-4eb3-a65a-1213e38650b5 Stöð 2 6. desember, 2008. Kvöldfréttir]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref></blockquote> Fundurinn var boðaður kl. 14:00. Fáir mættu á mótmælin í byrjun eða um 200-300 manns. [[Lögreglan á Íslandi|Lögreglan]] fylgdist með ákveðnum einstaklingum sem mest voru áberandi á mótmælunum við Seðlabankann þann 1. desember. Um klukkan 15:00 sást til tveggja pilta klifra upp á svalir fyrir ofan inngang Alþingishússins með skilti sem á stóð „Elskaðu land þitt“ og tilvísun í netslóð sem vísaði á sönglag á netinu. Eftir að þeir voru búnir að koma upp skiltinu fóru þeir niður. Stóðu mótmælin yfir til klukkan 15:31 og þegar mest var voru um 1000 manns á mótmælunum samkvæmt lögreglu. Eftir að mótmælunum lauk urðu nokkrir einstaklingar eftir á svæðinu og klukkan 16:02 kölluðu lögreglumenn lið sitt til baka en lögreglan hafði fylgst grant með mótmælunum sem fóru fram án átaka.<ref name=":2" /> Dreifimiðum var dreift á mótmælunum þar sem boðað var til nýrra mótmæla þann 8. desember á Austurvelli. Fyrirsögn dreifimiðanna var „TÍMI FYRIR AÐGERÐIR“ og stóð þar að þau mótmæli yrðu „annað stig“ í baráttu mótmælenda fyrir breytingum sem felast meðal annars í því að „raunverulega framkvæma þær ágætu hugmyndir sem fram hafa komið og hvernig megi ná fram réttlætinu. Ekki láta þig vanta, vertu með í aðgerðum gegn yfirvaldinu, vertu með í Byltingunni!“.<ref name=":2" /> === Mótmæli í Alþingishúsinu, 8. desember 2008 === {{aðalgrein|Nímenningarnir}} Mánudaginn 8. desember 2008 freistaði hópur um 30 mótmælenda þess að komast á palla Alþingis. Þingverðir og lögregla meinuðu fólkinu að komast á þingpalla. Níu úr þessum hóp voru síðar ákærð fyrir árás á sjálfræði Alþingis. Í ákæru sem þeim var birt 1. mars segir að fólkið sé ákært fyrir: <blockquote>... brot gegn valdstjórninni, almannafriði og allsherjarreglu og húsbrot með því að hafa, þann 8. desember 2008, ásamt hópi óþekktra manna, í heimildarleysi ruðst inn í Alþingishúsið við Austurvöll meðan á þingfundi stóð. ... Með háttsemi sinni rufu ákærðu friðhelgi Alþingis og starfsfrið auk þess sem öryggi Alþingis var hætta búin.<ref>{{cite web |url=http://www.rvk9.org/2010/05/21/ak%c3%a6rurnar-a-hendur-nimenningunum/ |title=rvk9.org, stuðningssíða nímenninganna. sótt 29. september 2010 |access-date=2010-10-01 |archive-date=2011-02-01 |archive-url=https://web.archive.org/web/20110201050856/http://www.rvk9.org/2010/05/21/ak%C3%A6rurnar-a-hendur-nimenningunum/ |url-status=dead }}</ref></blockquote> Tveir mótmælendanna komust upp á áhorfendapalla Alþingis, Snorri Páll Jónsson Úlfhildarson og óþekkt kona. Áður en hann var dreginn niður náði Snorri að hrópa af pöllunum: {{tilvitnun2|Þetta hús þjónar ekki tilgangi sínum lengur, drullið ykkur út.<ref>{{cite web|url=http://attac.is/index.php?option=com_content&view=article&id=109:raeea-solveigar-jonsdottur-a-austurvelli-15-mai-2010|website=attac.is|title=Ég ákæri ykkur. Ræða Sólveigar Jónsdóttur á Austurvelli 15. maí 2010|author=Sólveig Jónsdóttir|date=15. maí 2010|access-date=2010-10-01|archive-date=2016-03-05|archive-url=https://web.archive.org/web/20160305102100/http://attac.is/index.php?option=com_content&view=article&id=109:raeea-solveigar-jonsdottur-a-austurvelli-15-mai-2010|url-status=dead}}</ref>}} Hópur sem kallaði sig „Aðgerð Aðgerð“ lýsti yfir ábyrgð á aðgerðunum. Til nokkurra átaka kom fyrir utan þinghúsið þegar félagar hinna handteknu reyndu að frelsa þá úr klóm lögreglu. Lögreglan var með sérstakan viðbúnað á lögreglustöðinni við Hverfisgötu af ótta við sams konar umsátursástand og 22. nóvember. Ekki kom þó til þess.<ref>{{tímarit.is|6449496|„Út, út, drullið ykkur út“|blað=DV|útgáfudagsetning=9.12.2008|blaðsíða=8|höfundur=Atli Már Gylfason}}</ref> === Mótmæli við Ráðherrabústaðinn, 9. desember 2008 === Nokkrir tugir manns komu saman við [[Ráðherrabústaðurinn|Ráðherrabústaðinn]] við [[Tjarnargata|Tjarnargötu]] til að mótmæla ríkisstjórnarfundi sem þar fór fram, þriðjudaginn 9. desember. Hópurinn stillti sér upp í götunni og kom þannig í veg fyrir að ráðherrarnir kæmust að húsinu frá Tjarnargötu. Ráðherrarnir gengu þá inn bakdyramegin í gegnum garðinn ofan við húsið, frá [[Suðurgata|Suðurgötu]]. Eftirfarandi tilkynning var send út vegna aðgerðarinnar: <blockquote>Pólitísk aðgerð, 9.desember 2008, við Ráðherrabústaðinn við Tjarnargötu: Við, fólkið, komum í veg fyrir inngöngu inn í Ráðherrabústaðinn við Tjarnargötu og stöðvum þar með áframhaldandi valdníðslu ráðamanna. Peningar hafa stýrt fólki á kostnað réttinda þeirra og ráðamenn og þeirra klíkur hafa hagrætt fjármagni eftir eigin hagsmunum. Sú hagræðing hefur ekki skilað sér í réttlátu samfélagi, réttlátum heimi. Tími aðgerða er runninn upp, því réttlátt samfélag er ekki einungis mögulegt, heldur er það skylda okkar að berjast fyrir því!<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/frettir/frettir/nr/290|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090220132513/www.smugan.is/frettir/frettir/nr/290|archive-date=20.2.2009|title=Ráðherrum varnað inngöngu|website=Smugan|date=9. desember 2008}}</ref></blockquote> Tveir voru handteknir fyrir að hlýða ekki tilmælum lögreglu.<ref>{{cite web|url=http://logregla.is/displayer.asp?cat_id=1040&module_id=220&element_id=13128|title=Tveir mótmælendur handteknir|website=Lögregluvefurinn|date=9 desember 2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090424114011/http://www.logregla.is/displayer.asp?cat_id=1040&module_id=220&element_id=13128|archive-date=24.4.2009}}</ref> Í ''Morgunblaðinu'' var því slegið föstu að mótmælendur við Ráðherrabústaðinn væri sami „[h]ópur mótmælenda sem efndi til mótmæla í Alþingishúsinu [8. desember]“.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/12/09/motmaeli_vid_radherrabustadinn/|title=Mótmæli við Ráðherrabústaðinn|website=Mbl.is|date=9. desember 2008|retrieved=4. október 2010}}</ref> === Tíundi mótmælafundur, 13. desember 2008 === Tíundi laugardagsfundurinn var haldinn á Austurvelli 13. desember 2008. Um 1000 manns mættu á fundinn og sýndu samstöðu með 17 mínútna þögn í stað ræðuhalda. Á Akureyri tóku um 150 manns þátt í mótmælum undir yfirskriftinni „Virkjum lýðræðið“.<ref>{{tímarit.is|4015159|Lögreglan gaf fólki kakóbolla|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=4|útgáfudagsetning=14.12.2008}}</ref> <gallery> Image:W10 Hördur Torfason organizer 9761.JPG|Tíunda vikan og tíu útikerti við Alþingishúsið. Image:W10 Protesters 9755.JPG|Mótmælaskilti. Image:W10 Protesters 9825.JPG|Neyðarstjórn kvenna. </gallery> === Mótmæli við bankana, 17. desember 2008 === Boðuð mótmæli miðvikudaginn 17. desember áttu að hefjast kl. 9:00 við Austurvöll og þaðan átti að halda í bankana. Strax kl. 09:17 voru um 30 mótmælendur komnir inn á skrifstofur [[Landsbankinn|Landsbankans]] í [[Kirkjustræti]], flestir grímuklæddir og var óskað eftir aðstoð lögreglu við að koma þeim út. Hópurinn hélt þá í Landsbankann við [[Austurstræti]]. Þá hafði mótmælendum fjölgað í um 50 manns. Þau komu sér fyrir á 2. hæð hússins og stóð viðveran til um kl. 10:00 eða þar til ákveðið var að fara að Landsbankanum við Laugaveg 77. Þegar komið var í bankann skipti hópurinn sér í tvo minni hópa. Einn hópurinn fór á skrifstofurnar og hinn hélt til í afgreiðslusal. Eftir skamma stund yfirgáfu mótmælendur bankann og fóru á kaffihús [[Hljómalind]]ar við Laugarveg.<ref name=":2" /> Fólkið mótmælti meðal annars ráðningu [[Tryggvi Jónsson|Tryggva Jónssonar]] fyrrverandi aðstoðarforstjóra [[Baugur Group|Baugs]] til Landsbankans og hrópaði slagorðið „Borgið ykkar skuldir sjálf“.<ref>{{tímarit.is|4015405|Mótmælt í tveimur löndum|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=18.12.2008|blaðsíða=2}}</ref> Um kl. 13:00 var lögregla kölluð til vegna hóps mótmælenda á 101 Hotel við [[Hverfisgata|Hverfisgötu]] 10. Þeir biðu þar eftir [[Björgólfur Thor Björgólfsson|Björgólfi Thor Björgólfssyni]] sem var staddur á hótelinu. Mótmælendur sættust á að fara út eftir viðræður við lögreglu. Þegar mótmælendur voru komnir út gekk [[Jón Ásgeir Jóhannesson]] út af hótelinu og samkvæmt lögreglu veittust þeir að honum og reyndu að hefta för hans.<ref name="gudjonheidar" /><ref name=":2" /><ref>{{tímarit.is|4015407|Veist að Jóni Ásgeiri í gær|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=18.12.2008|blaðsíða=4}}</ref> Á bloggsíðu Guðjóns Heiðars Valgarðssonar, eins af mótmælendunum, segir hann:<blockquote>Þegar Jón Ásgeir kom út spurði ég hann hvort hann hafi stöðvað frétt [[DV]], hann veitti ekki svör og ætlaði greinilega ekki að staldra við og spjalla. Því tók ég mér snjóbolta í hönd og henti honum í smettið á Jóni. Fleiri fylgdu í kjölfarið og fékk Jón vænar gusur af snjóslugsi yfir fína jakkann sinn.<ref name="gudjonheidar">{{cite web|url=https://frussukusk.blog.is/blog/frussukusk/entry/747924/|title=Ég kastaði snjóbolta í Jón Ásgeir Jóhannesson|author=Guðjón Heiðar Valgarðsson|date=17.12.2008|website=Blog.is}}</ref></blockquote>Einnig segir hann að það hafi verið afar frelsandi að kasta snjóbolta í hann og mælti með að aðrir gerðu slíkt hið sama þegar Jón Ágeir yrði á vegi þeirra. === Ellefti mótmælafundur, 20. desember 2008 === [[Mynd:W11 Silent Protest 0073.JPG|thumb|right|Mótmælaskilti frá Neyðarstjórn kvenna.]] Á ellefta laugardagsfundinum voru aftur þögul mótmæli í ellefu mínútur. Um 500 manns mættu á mótmælin. Eftir fundinn köstuðu nokkrir mótmælendur snjó og skóm í Alþingishúsið.<ref>{{tímarit.is|4015701|Hentu skóm í Alþingishúsið|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=21.12.2008|blaðsíða=2}}</ref> Fyrirmyndin að skókastinu var atvik þar sem íraski blaðamaðurinn [[Muntadhar al-Zaidi]] kastaði skó að [[George W. Bush]] á blaðamannafundi í Bagdad sex dögum fyrr. === Tólfti mótmælafundur, 27. desember, 2008 === Tólfti laugardagsfundurinn var haldinn 27. desember 2008, á þriðja degi jóla. Lögregla taldi að um 500 hefðu mætt, en skipuleggjendur töldu það vera nær 1000.<ref>{{tímarit.is|5234896|Tólfti mótmælafundurinn á Austurvelli|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=29.12.2008|blaðsíða=4}}</ref> Ræðumenn voru [[Björn Þorsteinsson]] heimspekingur<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/ba271208.pdf Raddir fólksins: Ræða Björns Þorsteinssonar 27. des 2008.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> og [[Ragnhildur Sigurðardóttir]] sagnfræðingur.<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/ba271208.pdf Raddir fólksins: Ræða Ragnhildar Sigurðardóttur 27. des 2008]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> Mörg mótmælaskilti voru sett upp eins og [[umferðarmerki]] þar sem samningum við [[Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn|Alþjóðagjaldeyrissjóðinn]] var mótmælt og þess krafist að bankastjórum yrði vikið frá störfum.<ref>{{tímarit.is|5234917|Mótmælastaða|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=29.12.2008|blaðsíða=25}}</ref> Um 80 manns komu saman við þögul mótmæli á ráðhústorginu á Akureyri. === Kryddsíldarmótmælin, 31. desember 2008 === Nokkur hundruð manns söfnuðust saman við [[Hótel Borg]] á Austurvelli. Búist var við forystufólki stjórnmálaflokkanna í beina útsendingu á [[kryddsíld (sjónvarpsþáttur)|kryddsíld]] [[Stöð 2|Stöðvar 2]] á gamlársdag þar sem [[Sigmundur Ernir Rúnarsson]] var þáttastjórnandi. Hópur fólks fór gekk með blys frá Stjórnarráðinu á Austurvöll til að færa mótmælin nær þeim sem verið var að mótmæla.<ref name="10ar" /> Lögregla var með viðbúnað og til átaka kom við mótmælendur sem ruddu sér leið inn á hótelið og kveiktu þar í reyksprengjum og blysum.<ref name=":2" /> Lögregla beitti piparúða á mótmælendur og þurftu nokkrir að leita aðhlynningar vegna þess. Grjóti var kastað í andlit eins lögreglumanns sem kjálkabrotnaði.<ref>{{tímarit.is|4016189|Útsending Kryddsíldar rofin|útgáfudagsetning=2. janúar 2009|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=6}}</ref> Mótmælendur klipptu að lokum í sundur myndsnúru sem lá frá hótelinu að bíl fyrir utan og útsendingu var hætt. Seinna lýsti Arnar Rúnar Marteinsson varðstjóri því að það hversu mikil læti urðu þennan dag hafi komið lögreglu á óvart. Lögregla var fáliðuð þar sem meiri mannskapur hafði verið boðaður á vakt um kvöldið.<ref name="10ar">{{cite web|url=https://www.visir.is/g/20181905781d/tiu-ar-fra-hruni-sau-i-hvad-stefndi-eftir-kryddsildarmotmaelin|title=Tíu ár frá hruni: Sáu í hvað stefndi eftir Kryddsíldarmótmælin|date=1. október 2018|author=Sunna Kristín Hilmarsdóttir|website=Vísir.is}}</ref> Í skýrslu um aðgerðir lögreglu á þessum tíma kemur fram hjá ónefndum lögreglumanni sem var við störf þennan dag: <blockquote>Hluti mótmælenda á þessum tíma var vissulega góðkunningjar lögreglunnar og ungt róttækt fólk. Stór hluti var þó „venjulegir“ borgarar sem dags daglega myndu ekki taka þátt í skemmdarverkum, ofbeldi eða svívirða lögreglumenn við skyldustörf. [...] Mér virðist söguskýringin ætla að verða sú að þeir sem komu illa fram í mótmælunum og gengu of langt hafi bara verið lítill hópur góðkunningja lögreglunnar. Ekkert er fjær sanni í mínum huga.<ref name=":2" />{{rp|82}}</blockquote> === Þrettándi mótmælafundur, 3. janúar 2009 === Þrettándi laugardagsfundurinn var haldinn 3. janúar 2009 undir yfirskriftinni „Breiðfylking gegn ástandinu“.<ref>{{tímarit.is|5244935|Dagný Dimmblá sló í gegn|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=5.1.2009|blaðsíða=11}}</ref> Ræðumenn voru Halldóra Guðrún Ísleifsdóttir kennari og grafiskur hönnuður,<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/hgi030109.pdf Raddir fóklsins: Ræða Halldóru Guðrúnar Ísleifsdóttur 3. janúar, 2009.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref>, Einar Már Guðmundsson rithöfundur <ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/emg030109.pdf Raddir fólksins: Ræða Einars más Guðmundssonar 3. janúar 2009]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> og Dagný Dimmblá Jóhannsdóttir, 8 ára nemandi í Ísaksskóla.<ref>{{tímarit.is|401628|Átta ára stúlka í ræðustól|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=4. janúar 2009|blaðsíða=2}}</ref> Skipuleggjendur töldu að um 5.000 manns hefðu verið á Austurvelli, en lögregla taldi nokkuð færri.<ref>{{tímarit.is|4016280|Þúsundir á Austurvelli|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=1|útgáfudagetning=4.1.2009}}</ref> <gallery> Image:W13 Hördur Torfason organizer 0366.JPG|Hörður Torfason. Image:W13 Protesters 0394.JPG|Mótmælendur með skilti. Image:W13 Einar Már Gudmundsson speaker 0477.JPG|Einar Már Guðmundsson. Image:W13 Protesters 0412.JPG|Mótmælandi með öryggisgleraugu og öryggishjálm. Image:W13 Protesters 0434.JPG|Mótmælendur á Austurvelli. </gallery> === Fjórtándi mótmælafundur, 10. janúar 2009 === Fjórtándi laugardagsfundurinn var haldinn kl. 15:00 laugardaginn 10. janúar. Ræðumenn voru [[Þorvaldur Þorvaldsson]] trésmiður, [[Lilja Mósesdóttir]] hagfræðingur,<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/pistlar/penninn/lilja-mosesdottir/nr/574|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090130155618/www.smugan.is/pistlar/penninn/lilja-mosesdottir/nr/574|website=Smugan|date=10. janúar 2009|title=Þegar ekkert er eins og áður|author=Lilja Mósesdóttir|archive-date=30.1.2009}}</ref> og Lárus Páll Birgisson sjúkraliði.<ref>{{cite web|url=http://this.is/nei/?p=2430|website=Nei.|title=En þjóðin er þér ósammála|date=13. janúar 2009|author=Lárus Páll Birgisson|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090130154239/http://this.is/nei/?p=2430|archive-date=30.1.2009}}</ref> Skipuleggjendur töldu að um 4.000 manns hefðu mætt á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|6425368|Sandkorn|blað=DV|útgáfudagsetning=12.1.2009|blaðsíða=14}}</ref> <gallery> Image:W14 Lilla Mosesdottir speaker 0741.JPG|Lilja Mósesdóttir Image:W14 Protesters 0711.JPG|Mótmælandi með skilti með „Fjandafælu“ [[Jón lærði Guðmundsson|Jóns lærða]]. Image:W14 Protesters 0801.JPG|Horft yfir mannfjöldann á Austurvelli. Image:W14 Protesters 1063.JPG|Fánar mótmælenda. </gallery> === Fimmtándi mótmælafundur, 17. janúar 2009 === Fimmtándi laugardagsfundurinn fór fram 17. janúar 2009 kl. 15:00. Á fjórða þúsund manns mættu á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|5245740|Yfir þrjú þúsund á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=19.1.2009|blaðsíða=8}}</ref> Ræðumenn voru Svanfríður Anna Lárusdóttir, sem var atvinnulaus, og [[Gylfi Magnússon]] dósent í viðskiptafræði við Háskóla Íslands.<ref>{{cite web|url=http://www3.hi.is/%7Egylfimag/A_Austurvelli_17-1-09.pdf|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090425050335/http://www3.hi.is/%7Egylfimag/A_Austurvelli_17-1-09.pdf|title=Ræða á Austurvelli 17. janúar 2009|author=Gylfi Magnússon|date=17. janúar, 2009|website=Hi.is|archive-date=25.4.2009}}</ref> Mótmæli fóru fram á sex stöðum á landinu þennan dag: Reykjavík, Ísafirði, Akureyri, Dimmuborgum í Mývatnssveit, Selfossi og Egilsstöðum.<ref>{{cite web|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090417233855/ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item246628/|archive-date= 17.4.2009|website=Ruv.is|date=17. janúar 2009|title=Mótmælt á sex stöðum á landinu|url=http://ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item246628/}}</ref><ref>{{cite web|url=https://larahanna.blog.is/blog/larahanna/entry/774190/|author=Lára Hanna Einarsdóttir|date=18.1.2009|title=Mótmælt víða um land|website=blog.is}}</ref> Samtökin Nýjar raddir sem [[Ástþór Magnússon]] stofnaði til höfuðs Röddum fólksins, efndu til samkomu við Austurvöll sama dag klukkan 15:15. Þar áttu umræður að hefjast með stuttu ávarpi og þá átti orðið að vera laust. Lögreglan mætti á staðinn og fjarlægði sendiferðabíl og annan búnað Nýrra radda. Í framhaldi kærðu Nýjar raddir framgöngu lögreglu.<ref>{{cite web|url=http://lydveldi.blog.is/blog/lydveldi/entry/774223/|title=STJÓRNSÝSLUKÆRA vegna Lögreglunnar í Reykjavík|author=Ástþór Magnússon|website=blog.is|date=17.1.2009}}</ref> <gallery> Image:W14x Protesters 0976.JPG|Hópur heilbrigðisstarfsfólks mótmælir niðurskurði vegna Bankahrunsins. Image:W14x Protesters at Austurvöllur 0993.JPG|Mótmælaskilti þar sem má sjá skrifað „Helvítis fokking fokk!“ og „Ég er ekki þjóðin“. Image:W14x Speaker Gylfi Magnusson 1025.JPG|Gylfi Magnússon. Image:W14x Speaker Svanfridur Anna Larusdottir 1060.JPG|Svanfríður Anna Lárusdóttir. Image:W14x Protesters 1099.JPG|Súpueldhús á Austurvelli. </gallery> === Mótmæli við Alþingishúsið, 20. janúar 2009 === Þriðjudaginn 20. janúar kom Alþingi saman á ný eftir jólafrí og Raddir fólksins höfðu boðað mótmæli af því tilefni. Krafa mótmælenda var að boðað yrði til kosninga sem fyrst. Þingsetning var klukkan 13:00. Þá var hópur mótmælenda mættur á Austurvöll og fjölgaði eftir því sem leið á daginn. Mótmælendur slógu á trommur og hrópuðu slagorðið „Vanhæf ríkisstjórn“. Sturla Jónsson var með gasknúnar flautur sem gáfu frá sér mikinn hávaða.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/20/piparudi_og_handtokur/|title=Piparúði og handtökur við Alþingi|website=Mbl.is|date=20.1.2009}}</ref> Lögreglumenn í óeirðabúningum skipuðu sér framan við Alþingishúsið og í Alþingisgarðinum til að varna mótmælendum inngöngu í Alþingishúsið. Um 20 manns voru handteknir í Alþingisgarðinum og fluttir í bílakjallara Alþingis.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22324/|title=Myndskeið: Þjóðin var í Alþingisgarðinum|website=Mbl.is|date=20.1.2009}}</ref> Mótmælendur á Austurvelli hentu reyksprengjum og súrmjólk á lögregluna sem beitti bæði kylfum og piparúða á mótmælendur.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22325/|title=Myndskeið: Beittu kylfum á mótmælendur|website=Mbl.is|date=20.1.2009}}</ref> Margar rúður í Alþingishúsinu voru brotnar. Töluverður fjöldi mótmælenda hélt áfram trommuslætti eftir að þingmenn hurfu úr þinghúsinu, og um sjöleytið var kveiktur bálköstur norðan við Skálann, viðbyggingu Alþingishússins.<ref name=":2" />{{rp|101}} Í blöðunum var mótmælunum lýst sem mestu mótmælum Íslandssögunnar frá 1949<ref>{{tímarit.is|5245813|Mestu mótmæli frá 1949|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=21.1.2009|blaðsíða=1}}</ref> og farið var að tala um þau sem „byltingu“.<ref>{{tímarit.is|6364164|Janúarbyltingin á Austurvelli|blað=DV|útgáfudagsetning=21.1.2009|blaðsíða=2}}</ref> Fyrr um kvöldið höfðu mótmælendur reynt að kveikja í [[Óslóartréð|Óslóartrénu]] þar sem það stóð en eldurinn hafði slokknað af sjálfu sér.<ref>{{cite web|url=http://www.visir.is/osloartred-fellt-og-brennt/article/2009276463267|title=Oslóartréð fellt og brennt|date=20.1.2009|website=Vísir.is}}</ref> Laust fyrir miðnætti gerðu nokkrir mótmælendur aðra atlögu að trénu með því að klippa á víra sem héldu því uppi. Eftir dágóða stund tókst að fella tréð. Mótmælendur drógu tréð fyrir framan Skálann á Austurvelli<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/21/osloartred_borid_a_balid/|title=Óslóartréð borið á bálið|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Gerðar voru nokkrar tilraunir til þess að kveikja í trénu en erfitt reyndist að fá það til að loga. Það hafðist þó að lokum og bálið logaði lengi þar sem mótmælendur bættu á það eldsmat af nærliggjandi byggingarsvæðum. Um tvöleytið hófu lögregla og slökkvilið að slökkva bálið og aðra elda sem mótmælendur höfðu kveikt á Austurvelli. Aðgerðum lögreglu lauk ekki fyrr en um klukkan 3 um nóttina.<ref name=":2" />{{rp|103}} Nokkrir eftirmálar urðu eftir þessi mótmæli, þar sem [[Geir Jón Þórisson]] hélt því fram í skýrslu lögreglu um mótmælin árið 2012 að þingmenn [[Vinstri græn]]na, [[Steingrímur J. Sigfússon]] og [[Álfheiður Ingadóttir]], hefðu gagnrýnt störf lögreglu í þinghúsinu þennan dag. Hann hélt því líka fram að Álfheiður hefði verið í sambandi við mótmælendur í Alþingisgarðinum fyrr um daginn með farsíma úr þinghúsinu.<ref name=":2" />{{rp|98}} Álfheiður vísaði því á bug að hún hefði stýrt mótmælunum við húsið.<ref>{{cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/alfheidur-oskar-gagna-fra-logreglu|title=Álfheiður óskar gagna frá lögreglu|date=27.2.2012|website=RÚV}}</ref> Þetta varð samt tilefni [[samsæriskenning]]ar um að mótmælin hefðu í raun ekki verið sjálfsprottin heldur skipulögð af Vinstri grænum (sem voru í stjórnarandstöðu) og hafi lyktað með eins konar [[valdarán]]i.<ref>{{cite web|url=https://www.althingi.is/altext/140/03/r29141646.sgml|author=Vigdís Hauksdóttir|title=Ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur stjórnlagaráðs að frumvarpi til stjórnarskipunarlaga|date=29.3.2012|website=Alþingi.is}}</ref><ref>{{cite web|url=https://andriki.is/2010/10/07/fimmtudagur-7-oktober-2010/|title=Fimmtudagur 7. október 2010|date=7.10.2010|website=Andríki}}</ref><ref>{{cite web|url=https://kjarninn.is/skodun/2018-09-18-rytingsstunga-nasistanna-yfirfaerd-island-ii/|author=Þorvaldur Logason|title=Rýtingsstunga nasistanna yfirfærð á Ísland II|date=20.9.2018|website=Kjarninn}}</ref> <gallery> Image:W15 Police 1445.JPG|Mótmælendur slá á fötur upp við lögreglumenn sem standa þétt upp við Alþingishúsið. Image:W15 Protesters 1231.JPG|Reykur vegna blysa og reyksprengja yfir Austurvelli. Image:W15 Protesters 1253.JPG|Lögregla ræðir við mótmælendur. Image:W15 Protesters 1807.JPG|Fólk safnast við bálköstinn um kvöldið. </gallery> === Mótmæli við Stjórnarráðið og Alþingishúsið, 21. janúar 2009 === Daginn eftir þingsetningu mættu mótmælendur á Austurvöll klukkan eitt. Jarðarför átti að vera í Dómkirkjunni klukkan 3 og mótmælendur fluttu sig því að Stjórnarráðinu þar sem mótmælin héldu áfram. Stór hópur lögreglumanna í óeirðabúnaði þurfti að aðstoða ráðherra við að komast þaðan. Mótmælendur veittust að forsætisráðherra, Geir Haarde, þegar hann steig út í ráðherrabílinn og [[Hallgrímur Helgason]] rithöfundur barði með báðum hnefum á húddið á bílnum þegar hann ók frá Stjórnarráðinu í gegnum mannþröngina um klukkan tvö.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22350/|title=Erlendir fjölmiðlar fjalla um atvikið við stjórnarráðið|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref><ref>{{cite web|url=http://news.bbc.co.uk/2/hi/europe/7843412.stm |title=Protesters hit Icelandic PM's car|date=21.1.2009|website=BBC NEWS}}</ref> Eftir það héldu mótmælin áfram nokkra stund en færðust svo aftur inn á Austurvöll. Þar var þögn meðan á jarðarförinni stóð. Dómkirkjuprestur hafði beðið mótmælendur um að hafa hljótt við kirkjuna.<ref>{{tímarit.is|5245874|Aðsúgur gerður að ráðherra|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=22.1.2009|blaðsíða=14}}</ref> Mótmælin héldu svo áfram eftir 4. Lögreglan sló skjaldborg um Alþingishúsið líkt og daginn áður og varð fyrir eggjakasti. Innan dyra hafði boðaður þingfundur hins vegar verið felldur niður. Mótmælendur reyndu að kveikja bál á nokkrum stöðum á Austurvelli en þau voru slökkt jafnharðan.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22337/|title=Myndskeið: Mótmæla aftur í dag|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Klukkan 8 um kvöldið hófst fundur Samfylkingarfélagsins í Reykjavík í [[Þjóðleikhúsið|Þjóðleikhúskjallaranum]]. Þangað hélt stór hópur mótmælenda og kveikt var bál utan við innganginn. Á fundinum ályktaði félagið að slíta bæri stjórnarsamstarfinu við Sjálfstæðisflokkinn.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/21/samthykktu_alyktun_um_stjornarslit/|title=Samþykktu ályktun um stjórnarslit|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Eftir að fundinum lauk héldu mótmælendur aftur á Austurvöll þar sem lögregla varð fyrir grjótkasti og beitti piparúða til að dreifa mannfjöldanum. Piparúðinn kláraðist um miðnætti og tók lögreglan þá til þess bragðs að sprengja [[táragas]]sprengjur í fyrsta sinn frá 1949.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/22/taragasi_beitt_a_austurvelli/|date=22. janúar, 2009|title=Táragasi beitt á Austurvelli|website=Mbl.is}}</ref> Ein örsaga frá þessu kvöldi sem er höfð eftir í bókinni ''Hrunið'' eftir [[Guðni Th. Jóhannesson|Guðna Th. Jóhannesson]] er að svissneski listaverkasafnarinn [[Francesca Thyssen-Bornemisza]] hafi haldið kvöldverðarboð fyrir íslenska myndlistarmenn á veitingastaðnum Við Tjörnina og lyktin af táragasinu borist gestum sem stóðu og drukku kampavín á svölunum.<ref>{{cite journal|author=Benedikt Jóhannesson|year=2009|journal=Skírnir|volume=183|number=2|title=Í skugga hrunsins: Ritdómar|page=519|url=https://timarit.is/gegnir/991008671949706886}}</ref> Thyssen-Bornemisza var áberandi bakhjarl íslenskrar myndlistar á þessum tíma og árin eftir hrun. Eftir að táragasinu var beitt færðu mótmælendur sig aftur að Stjórnarráðinu þar sem hópur lögreglumanna stóð fyrir framan húsið og varð fyrir töluverðu grjótkasti. Um klukkan 2 gerðist það hins vegar að hópur mótmælenda tók sér stöðu framan við lögreglumennina til að verja þá fyrir grjótkastinu og hvetja fólk til að hætta því. Eftir það róuðust mótmælin.<ref name=":2" />{{rp|120}} Næstu daga var kallað eftir því að mótmælendur sýndu andstöðu við ofbeldi með því að auðkenna sig með appelsínugulum lit (sem var vísun í [[Appelsínugula byltingin|appelsínugulu byltinguna]] í Úkraínu 2004-5).<ref>{{tímarit.is|5245941|Mótmæla ofbeldi|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=23.1.2009|blaðsíða=17}}</ref> Sjö lögreglumenn slösuðust í mótmælunum, aðallega út af grjótkasti.<ref name=":2" />{{rp|120}} <gallery> Image:W15a Protesters 1897.JPG|Mótmæli við Stjórnarráðið. Image:W15a Protesters 1919.JPG|Mótmælaskilti við Stjórnarráðið. Image:W15a Protesters 1943.JPG|Hópur mótmælenda við Stjórnarráðið. Image:W15b Protesters 2269.JPG|Lögreglumenn mynda skjaldborg við Alþingishúsið. </gallery> === Mótmæli við Alþingishúsið, 22. janúar 2009 === [[Mynd:W15c Protesters 2580.JPG|thumb|Mótmælendur slá á trommur.]] Á fimmtudeginum var mótmælt sem fyrr og trommur barðar, en mótmælin voru mun friðsamlegri en dagana tvo þar á undan. Áætlað var að 400-500 manns hefðu mætt á Austurvöll. Sumir mótmælendur færðu lögreglumönnum blóm. Ýmis samtök sem höfðu tekið þátt í mótmælunum sendu frá sér yfirlýsingar þar sem ofbeldi gegn lögreglu var fordæmt. Raddir fólksins og ýmsir aðrir hópar boðuðu hlé á mótmælum föstudags- og laugardagskvöld þar sem áfengi og mótmæli færu ekki saman.<ref>{{tímarit.is|5245940|Söngur og rósir á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=23.1.2009|blaðsíða=17}}</ref> Margir mótmælendur auðkenndu sig með appelsínugulum borðum og tóku sér sumir stöðu með lögreglu við þinghúsið. Seinna um kvöldið var lögreglumönnum í óeirðabúnaði skipt út fyrir lögreglumenn í hefðbundnum einkennisbúningi.<ref name=":2" />{{rp|128}} Mótmælin stóðu engu að síður fram yfir 11 um kvöldið. <blockquote>Þrátt fyrir meiðsl á fólki, beinbrotna mótmælendur eftir barsmíðar lögreglu, þrátt fyrir að táragasi hafi verið beitt til að sundra mótmælendum og lögreglumaður dvalið á sjúkrahúsi í skammtímalegu eftir miðvikudaginn létu mótmælendur ekki bilbug á sér finna og mættu aftur í gær, fimmtudaginn 22. janúar, til aðgerða á Austurvelli. Lögreglan virðist spila ''good cop-bad cop'' að hætti bíómynda: nú var Geir Jón á svæðinu og fór þá allt friðsamlega fram. Grímuklæddir og grímulausir höfðu hátt saman, í ró og spekt. Mótmælendur færðu lögreglumönnum blóm og heitt kakó. Einn og einn var tekinn af lögreglu, en það var að mestu gert ofstopalaust. - Nei.<ref>{{cite web|url=http://this.is/nei/?p=3221|website=Nei.|date=23. janúar 2009|title=''Good cop''-dagur á Austurvelli|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090130152753/http://this.is/nei/?p=3221|archive-date=30.1.2009|url-status=dead}}</ref></blockquote> === Sextándi mótmælafundur, 24. janúar 2009 === Sextándi laugardagsfundurinn fór fram 24. janúar klukkan 3 á vegum Radda fólksins. Ræðumenn voru [[Magnús Björn Ólafsson]] blaðamaður, [[Hildur Helga Sigurðardóttir]] blaðamaður, Jakobína Ingunn Ólafsdóttir stjórnsýslufræðingur og [[Guðmundur Andri Thorsson]] rithöfundur. Um það bil 6000 manns tóku þátt í mótmælunum.<ref>{{cite web|url=http://www.ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item247637/|title=Allt að 6000 á Austurvelli í dag|date=24.1.2009|website=RÚV|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090206120317/http://www.ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item247637/|archive-date=6.2.2009}}</ref> Samkvæmt dagbók lögreglu fóru mótmælin vel fram og mun jákvæðari andi en dagana á undan. Margir auðkenndu sig með appelsínugulum lit til að sýna andstöðu við ofbeldi. Aðgerðum lögreglu lauk fyrir 7.<ref name=":2" />{{rp|142}} <gallery> Image:W16 Drummers 02618.JPG|Trommað við Alþingishúsið. Image:W16 Thorvaldur performs 02631.JPG|[[Þorvaldur Þorvaldsson]] trésmiður syngur. Image:W16 Speaker Magnus Björn Olafsson 2682.JPG|Magnús Björn Ólafsson með appelsínugulan borða. Image:W16 Protesters 2687.JPG|Mótmælaskilti í líki umferðarskiltis. Image:W16 Protester 2729.JPG|Mótmælendur á Austurvelli. Appelsínugulur litur er áberandi. </gallery> === Stjórnarslit, 26. janúar 2009 === Föstudaginn 23. janúar hafði Geir H. Haarde, forsætisráðherra, boðað til blaðamannafundar í Valhöll þar sem hann sagði frá því að hann hefði greinst með [[krabbamein]] og hygðist segja af sér formennsku í flokknum.<ref>{{tímarit.is|5246178|Aðdragandi sögulegra slita|blað=Morgunblaðið|höfundur=Una Sighvatsdóttir|útgáfudagsetning=27.1.2009|blaðsíða=15}}</ref> Samfylkingin brást við því með tilboði um [[þjóðstjórn]] undir forsæti [[Jóhanna Sigurðardóttir|Jóhönnu Sigurðardóttur]], þáverandi félagsmálaráðherra. Þetta þótti Sjálfstæðismönnum óaðgengilegt skilyrði og töluðu um ístöðuleysi samstarfsflokksins eftir brotthvarf formannsins, [[Ingibjörg Sólrún Gísladóttir|Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur]], sem greindist með krabbamein í höfði í september 2008.<ref>{{cite web|url=http://mbl.is/mm/frettir/sjonvarp/22438/|title=Ásaka hvert annað um hroka|date=26.1.2009|website=Mbl.is}}</ref><ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/kosning/2009/01/26/sett_fram_til_ad_knyja_fram_stjornarslit/|title=Sett fram til að knýja fram stjórnarslit|date=26.1.2009|website=Mbl.is}}</ref><ref>{{tímarit.is|4020086|Deila um ástæður slitanna|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=27.1.2009|blaðsíða=8}}</ref> Sunnudaginn 25. janúar, tilkynnti þáverandi viðskiptaráðherra, [[Björgvin G. Sigurðsson]], um afsögn sína. Sama dag var tilkynnt að þáverandi forstjóri fjármálaeftirlitsins [[Jónas Fr. Jónsson]] og stjórn þess myndu segja af sér. Með þessu kvaðst Björgvin vera að axla pólitíska ábyrgð sem viðskiptaráðherra á [[Bankahrunið á Íslandi|bankahruninu]]. Mánudaginn 26. janúar sagði [[Jón Sigurðsson (f. 1941)|Jón Sigurðsson]] sig úr bankaráði Seðlabankans.<ref>{{tímarit.is|5246178|Sagði sig úr bankaráði Seðlabanka Íslands|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=27.1.2009|blaðsíða=14}}</ref> Mánudaginn 26. janúar 2009, funduðu Geir H. Haarde og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir í Alþingishúsinu. Á þeim fundi var ákveðið að slíta ríkisstjórnarsamstarfi flokkanna. Að fundi loknum gekk Geir H. Haarde á fund forseta Íslands, [[Ólafur Ragnar Grímsson|Ólafs Ragnars Grímssonar]], á [[Bessastaðir|Bessastöðum]] og baðst lausnar fyrir hönd ráðuneytis síns og ríkisstjórnarinnar.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/kosning/2009/01/26/geir_til_bessastada_klukkan_16/|title=Geir til Bessastaða klukkan 16|date=26.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Lítill hópur mótmælenda fagnaði stjórnarslitunum með trommuslætti á Austurvelli. Nokkru áður var farið að nota heitið „búsáhaldabyltingin“ um mótmælin dagana á undan og eftir stjórnarslitin festist sú orðanotkun í sessi. Dagana á eftir var mynduð [[Fyrsta ráðuneyti Jóhönnu Sigurðardóttur|minnihlutastjórn undir forsæti Jóhönnu Sigurðardóttur]] með þátttöku [[Vinstri græn]]na. [[Framsóknarflokkurinn]] féllst á að verja stjórnina falli með því skilyrði að boðað yrði til kosninga um vorið. [[Alþingiskosningar 2009]] voru svo haldnar í apríl. Eitt nýtt framboð, [[Borgarahreyfingin]], spratt beinlínis upp úr mótmælunum á Austurvelli og fékk fjóra þingmenn í kosningunum.<ref>{{tímarit.is|5249027|Borgarahreyfingin - þjóðin á þing|blað=Morgunblaðið|höfundur=Þór Saari|útgáfudagsetning=17.3.2009|blaðsíða=19}}</ref> <gallery> Image:W16a Protester 02999.JPG|Mótmælandi á Austurvelli. Image:W16a Bessastadir 03017.JPG|Sjónvarpsfólk bíður komu forsætisráðherra til Bessastaða. Image:W26a Geir H. Haarde arrives 03030.JPG|Geir H. Haarde kemur til Bessastaða. Image:W16a Resignation 3041.JPG|Geir H. Haarde tilkynnir fjölmiðlum afsögn sína. </gallery> === Sautjándi mótmælafundur, 31. janúar 2009 === Sautjándi laugardagsfundur Radda fólksins var haldinn 31. janúar og kynntur sem „sigurhátíð“.<ref>{{tímarit.is|5246507|Sautjándi mótmælafundurinn|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=2.2.2009|blaðsíða=7}}</ref> Um 2000 manns mættu á fundinn. Þjóðkórinn söng ættjarðarlög. Ræðumenn voru Viðar Hreinsson bókmenntafræðingur, [[Katrín Snæhólm Baldursdóttir]] myndlistarkona og Viðar Þorsteinsson heimspekingur. Um kvöldið voru tónleikar á skemmtistaðnum NASA við Austurvöll undir yfirskriftinni „Búsáhaldaboogie“. Þar komu fram [[Mug­i­son]], [[Sudd­en We­ather Change]], [[Reykja­vík (hljómsveit)|Reykjavík]], [[XXX Rottweilerhundar]] og [[Jeff Who]].<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/folk/frettir/2009/01/31/sigurhatid_radda_folksins_a_austurvelli/|title=Sigurhátíð Radda fólksins á Austurvelli|date=31.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> <gallery> Image:W17 Chorus of the Nation 3322.JPG|Þjóðkórinn. Image:W17 Katrin Snæholm Baldursdottir speaker 3389.JPG|Katrín Snæhólm Baldursdóttir. Image:W17 Protesters 3402.JPG|Hörður Torfason í hópi mótmælenda. </gallery> === Fleiri mótmælafundir í kjölfar Bankahrunsins === Næstu mánuði héldu laugardagsfundir áfram á vegum Radda fólksins, þótt mun færri mættu á flesta þeirra en áður. Krafa mótmælenda var að stjórn Seðlabanka Íslands myndi víkja.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/02/07/thyskir_sparifjareigendur_i_hopi_motmaelenda/|title=Þýskir sparifjáreigendur í hópi mótmælenda|date=7.2.2009|website=Mbl.is}}</ref> Þetta breyttist þegar fyrstu samningarnir vegna [[Icesave]]-reikninganna litu dagsins ljós, en fjölmenn mótmæli vegna þeirra voru sumarið 2009, meðal annars á vegum aðgerðahópsins [[InDefence]].<ref>{{tímarit.is|5260731|„Hvar er forsetinn með öll sín sambönd?“|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=14.8.2009|blaðsíða=2|höfundur=Sigurður Bogi Ævarsson}}</ref> Alls urðu laugardagsfundir Radda fólksins fleiri en 30.<ref>{{cite web|url=https://www.visir.is/g/2009495068878/raddir-folksins-a-austurvelli-i-dag|title=Raddir fólksins á Austurvelli í dag|date=20.6.2009|website=Vísir.is}}</ref> Allt árið 2010 var mótmælt vegna uppgjörs [[húsnæðislán]]a og [[gengislán]]a almennings. Þessi mótmæli náðu hámarki 4. október 2010 þegar allt að 7.000 mættu á Austurvöll,<ref name=":2" />{{rp|233}} bál voru kveikt og flugeldar sprengdir.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2010/10/04/metfjoldi_a_austurvelli/|title=Metfjöldi á Austurvelli|author=Baldur Arnarsson|date=4.10.2010|website=Mbl.is}}</ref> == Mótmælendur == [[Mynd:W06 Protesters 08446.JPG|Mannfjöldinn á Austurvelli|thumb|right|Mannfjöldi á Austurvelli 15. nóvember 2008 þegar talið var að 6.000 manns hefðu mætt til að mótmæla.]] Samkvæmt íslensku kosningarannsókninni sem er gerð á landsvísu eftir hverjar kosningar, sögðust 17% svarenda hafa tekið þátt í mótmælum í kjölfar Bankahrunsins og 70% sögðust hafa verið hlynnt mótmælunum.<ref>{{cite conference|title=Búsáhaldabyltingin: Pólitískt jafnræði og þátttaka almennings í mótmælum|author=Eva Heiða Önnudóttir|conference=Þjóðarspegillinn|year=2011|page=39|url=https://skemman.is/handle/1946/10251}}</ref> Rannsóknin sýndi að ekki var mikill munur á þeim sem tóku þátt og þeim sem ekki tóku þátt hvað varðar menntun og tekjur, en hvatar á borð við áhuga á stjórnmálum, að telja sig vinstra megin við miðju í stjórnmálum og að telja mikla hagsmuni vera í húfi, voru lykilástæður þátttöku. Önnur rannsókn sem var gerð á handahófskenndu 609 manna úrtaki á höfuðborgarsvæðinu sýndi að 25% eða fjórðungur íbúa tók þátt í einhverjum mótmælum á Austurvelli í janúar 2009. Mótmælin urðu vettvangur til þess að afla sér upplýsinga um Bankahrunið, efnahagsleg óvissa var áberandi og landsmenn vildu frekari skýringar.<ref name="konnun" /><ref>{{cite journal|title=Economic Crisis and Popular Protest in Iceland, January 2009: The Role of Perceived Economic Loss and Political Attitudes in Protest Participation and Support|author=Jón Gunnar Bernburg|journal=Mobilization: An International Quarterly|year=2015|volume=20|number=2|pages=231–252|doi=10.17813/1086-671X-20-2-231}}</ref> Niðurstöður sýndu að fólk sem var óánægt með lýðræðið og taldi vera spillingu í stjórnmálum, sérstaklega vinstrisinnað fólk, var mun líklegra til að mæta og taka þátt í mótmælunum.<ref name="konnun">{{cite conference|title=Hverjir tóku þátt í Búsáhaldabyltingunni?|author=Jón Gunnar Bernburg, Berglind Hólm Ragnarsdóttir, Sigrún Ólafsdóttir|conference=Þjóðarspegillinn|year=2010|url=https://skemman.is/handle/1946/6856}}</ref> Þau sem að höfðu neikvæðar væntingar um framtíðarstöðu sína og lífskjör voru 15 sinnum líklegri til að sækja mótmælin reglulega, burtséð frá því hver þáverandi lífskjör þeirra voru. Þeir landsmenn sem skilgreindu sig lengst til [[Vinstristefna|vinstri]] voru 50 sinnum líklegri til þess að mæta ítrekað á mótmælin en þeir sem skilgreindu sig lengst til [[Hægristefna|hægri]]. Vantraust á stjórnmálakerfinu hafði líka áhrif; fólk sem bar lítið traust til stjórnmálakerfisins var 6 sinnum líklegra til að mæta á mótmælin. Fólk sem taldi að það væru ójöfn tækifæri í landinu vegna spillingar var miklu líklegra til þess að taka ítrekað þátt í mótmælunum á Austurvelli. Ef hámarks- og lágmarksgildi í mælingunni eru skoðuð, voru þau sem mældust hæst 150 sinnum líklegri til þess að mæta ítrekað en þau sem mældust lægst.<ref name="konnun" /> === Aðgerðahópar === [[Mynd:W15 090120-DSC01585.JPG|thumb|Trommusláttur við Alþingishúsið 20. janúar 2009 með Sigurð Harðarson úr Andspyrnu fremstan í flokki. Mótmælaskilti frá Neyðarstjórn kvenna eru áberandi.]] Í kjölfar efnahagshrunsins urðu til hópar fólks sem hafði áhyggjur af ástandinu og vildu leggja sitt af mörkum til að freista þess að hafa áhrif. Búsáhaldabyltingin, efnahagskreppan og viðbrögð hinna ýmsu ríkisstjórna við henni, höfðu þau áhrif að fjöldi nýrra grasrótarhreyfinga og stjórnmálaflokka varð til næstu ár á eftir. * [[Raddir fólksins]] voru samtök sem vildu ná saman fólki til þess að mótmæla á friðsaman hátt. Samtökin, með [[Hörður Torfason|Hörð Torfason]] í broddi fylkingar, héldu vikuleg mótmæli á Austurvelli frá 11.október til og með 27.júní 2009 auk annarra funda þar sem fjöldi ólíkra ræðumanna kom fram. * [[Mótmælasamtökin Nýir tímar]] voru undir forystu [[Kolfinna Baldvinsdóttir|Kolfinnu Baldvinsdóttur]] og stóðu að fyrstu mótmælunum á Austurvelli ásamt Röddum fólksins, og fyrsta „þjóðfundinum“ á Arnarhóli 1. desember, ásamt [[Borgarahreyfingin|Borgarahreyfingunni]]. * [[Neyðarstjórn kvenna]] var femínískur aðgerðahópur sem var stofnaður í október 2008. Þær stóðu fyrir ýmsum aðgerðum sem voru áberandi í mótmælunum á Austurvelli. * [[Andspyrna (hreyfing)|Andspyrna]] var hreyfing anarkista stofnuð af Sigurði Harðarsyni seint á 10. áratugnum. Hreyfingin stóð fyrir fjölbreyttum aðgerðum auk virkrar þátttöku í mótmælunum á Austurvelli. * [[Borgarahreyfingin]] - þjóðin á þing var upphaflega regnhlífarsamtök ýmissa hópa sem höfðu tekið þátt í mótmælunum. Árið 2009 var stofnaður stjórnmálaflokkur með sama nafni upp úr hreyfingunni. Merki flokksins var appelsínugul slaufa, sem var vísun í tákn andstöðu við ofbeldi í mótmælunum í desember það ár. * [[InDefence]] voru samtök sem stofnuð voru í kjölfar þess að [[ríkisstjórn Bretlands]] kyrrsetti eignir [[Landsbankinn|Landsbankans]] í Bretlandi til að tryggja innistæður breskra sparifjáreigenda 8. október 2008. Samtökin höfðu sig mest í frammi í mótmælum vegna [[Icesave]]-samninganna sumarið 2009. * [[Hagsmunasamtök heimilanna]] voru stofnuð 15.janúar 2009. Markmið þeirra var að taka á brýnum fjárhagsvanda heimilanna sem skapaðist í kjölfar efnahagshrunsins og að forða heimilunum í landinu frá ósanngjarnri eignaupptöku, óbærilegum skuldaklyfjum og upplausn. Samtökin voru áberandi í mótmælum gegn lögum um uppgjör lána árið 2010. == Aðgerðir lögreglu == [[Image:W15a Protesters 1894.JPG|thumb|Lögreglumenn í óeirðabúningum við Stjórnarráðið 21. janúar 2009.]] Lögreglan á Íslandi fékk sérhannaðan [[óeirðalögregla|óeirðabúnað]] árið 2002 í tengslum við NATO-fund á Íslandi þar sem var búist við mótmælum. Verklagsreglur um [[mannfjöldastjórnun]] voru gefnar út í apríl 2002. Ekki reyndist þörf á þeim viðbúnaði, en lögreglan ákvað að viðhalda þeirri þjálfun sem fram hafði farið og halda áfram að verða sér úti um nauðsynlegan búnað. Íslenska lögreglan þurfti lítið að beita sér vegna mótmæla fyrr en árið 2005 þegar vörubílstjórar mótmæltu olíugjöldum og sköttum. Í mars 2008 brutust aftur út [[mótmæli vörubílstjóra á Íslandi 2008|mótmæli vörubílstjóra]] þar sem óeirðabúnaður var notaður, meðal annars [[piparúði]]. Þegar bankakerfið á Íslandi hrundi var búist við því að almenningur myndi gera áhlaup á bankana og að mögulega gætu brotist út [[óeirðir]]. [[Stefán Eiríksson]] lögreglustjóri lögreglu höfuðborgarsvæðisins (LRH) kallaði saman yfirlögregluþjóna og aðstoðarlögreglustjóra sunnudaginn eftir Bankahrunið. Þar ræddu þeir meðal annars um það sem gæti komið upp; til dæmis viðbrögð almennings ef [[greiðslukort]]afyrirtæki lokuðu og mögulega seðlaþurrð hjá bönkunum. Yfirstjórn LRH ákvað að lögreglan reyndi í lengstu lög að forðast valdbeitingu við störf sín við að halda aftur af mótmælendum, heldur reyna að ræða frekar við skipuleggjendur mótmælanna. Handtökur yrðu ekki framkvæmdar nema ómögulegt væri að koma ró á mannskapinn og þá ef líkamlegu ofbeldi væri beitt gegn lögreglumönnum eða öðrum.<ref name=":2" /> === Skýrsla um aðgerðir lögreglu í mótmælunum === [[Geir Jón Þórisson]] skrifaði árið 2012 skýrsluna „Samantekt á skipulagi lögreglu við mótmælin 2008-2011“ að beiðni Stefáns Eiríkssonar. Á þessu tímabili var Geir Jón starfandi yfirlögregluþjónn og kom að undirbúningi aðgerða. Skýrslan er ein mikilvægasta heimildin um aðgerðir lögreglu í mótmælunum.<ref name=":2" /> Skýrslan rekur stefnu og ákvarðanatöku lögreglustjóra höfuðborgasvæðisins sem og samantekt á einstaka mótmælum. Í lok skýrslunnar koma svo tölfræðiupplýsingar sem sýna meðal annars fjölda lögreglumanna sem tóku þátt í starfi á vettvangi mótmælanna. Skýrslan byggist aðallega á gögnum og skráningum úr dagbók lögreglu fyrir hvern dag sem mótmæli voru. Farið var yfir umfjöllun fjölmiðla og þannig aflað upplýsinga um gagnrýni á lögregluna.<ref name=":2" /> Varðandi skipulagið kom fram að lögreglumönnum var raðað í átta manna flokka undir stjórn flokkstjóra. Fjöldi aðgerðahópa tók mið af áætluðum fjölda mótmælenda og því hvort menn töldu að átök myndu brjótast út. Fram kemur í skýrslunni að notast hafi verið við aðferðafræði mannfjöldastjórnunar. Því hafi einstaklingsframtak lögreglumanna ekki verið fyrir hendi og auðveldara að tryggja öguð og markviss vinnubrögð. Í skýrslunni kemur vel fram það mikla álag sem var á lögreglumönnum vegna mótmælanna. Þá kom líka fram að lögregla var stundum of fáliðuð og vanmat umfang væntanlegra mótmæla, til dæmis á gamlársdag 2008. Helsta tölfræði sem kom fram í skýrslunni var eftirfarandi: * Fjöldi aðgerða lögreglu vegna mótmæla sem er lýst í skýrslunni voru 138. * Samtals störfuðu 4.714 lögreglumenn í öllum mótmælunum, margir komu við sögu oftar en einu sinni. * Ætla má að heildartímafjöldi sem lögregla var við störf tengdum mótmælum hafi verið um 26.656,5 klst. * Áætlaður kostnaður LRH vegna mótmæla á fyrrgreindu tímabili er 65-70 milljónir króna. Einn mótmælenda sem nefndur er í skýrslunni, [[Eva Hauksdóttir]], óskaði eftir að fá aðgang að henni. Eftir nokkra rekistefnu kvað úrskurðarnefnd upplýsingamála upp úr með að skýrslan skyldi afhent.<ref>{{cite web|url=http://www.unu.is/urskurdir/nr/8292|title=541/2014. Úrskurður frá 8. október 2014|vefsíða=Stjórnarráð Íslands}}</ref><ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2014/10/19/eva_hauks_faer_adgang_ad_skyrslu_geirs_jons/|title=Eva Hauks fær aðgang að skýrslu Geirs Jóns|date=19.10.2014|website=Mbl.is}}</ref> Skýrslan var afhent fjölmiðlum 24. október 2014. Ein­tökin voru síðar inn­kölluð eftir að í ljós kom að hægt var að sjá afmáðan text­a. Skýrslan inniheldur viðkvæmar persónuupplýsingar um 75 einstaklinga þar sem er greint frá fjölskylduhögum, geðrænum vandamálum og stjórnmálaskoðunum. [[Persónuvernd]] óskaði í kjölfarið eftir skýringum. Í svari lögreglu kom fram að starfsmenn sem sáu um að afmá texta höfðu aðeins „almenna tölvukunnáttu“. Alls kvörtuðu fimm til Persónuverndar vegna birtingar skýrslunnar<ref>{{cite web |url=https://www.personuvernd.is/efst-a-baugi/urskurdir-og-alit/2014/greinar/nr/1873 |title=Geymd eintak |access-date=2017-03-09 |archive-date=2014-11-06 |archive-url=https://web.archive.org/web/20141106094059/http://www.personuvernd.is/efst-a-baugi/urskurdir-og-alit/2014/greinar/nr/1873 |url-status=dead }}</ref><ref>{{cite web|url=http://stundin.is/frett/geir-jon-braut-log-vid-gerd-busahaldaskyrslunnar/|title=Lögreglustjórar brutu gegn mótmælendum|author=Áslaug Karen Jóhannsdóttir|date=4.3.2015|website=Stundin}}</ref> og einn aðili kærði Geir Jón Þórisson vegna ummæla í henni.<ref>{{cite web|url=https://www.visir.is/g/2014141039872/f/f/skodanir|date=30.10.2014|title=Skýrsla Geirs Jóns: "Sýnir að lögreglan stundar forvirkar rannsóknaraðgerðir“|author=Hjörtur Hjartarson|website=Vísir.is}}</ref> == Eftirmæli == Búsáhaldabyltingin hefur þótt umdeilt viðfangsefni. Fræðimenn hafa ólíkar skoðanir, deilt um mikilvægi hennar, arfleið og afleiðingar. Hún hefur einnig verið bitbein í pólítískri umræðu á ýmsum vettvangi. === Opinber umræða === * Í maí 2012 gerð [[Árni Johnsen]] lítið úr Búsáhaldabyltingunni og sagði "Hér varð engin Búsáhaldabylting" í umræðu á Alþingi um þjóðaratkvæðagreiðslu um nýja stjórnaskrá.<ref>http://www.althingi.is/altext/140/05/r18110741.sgml</ref> * [[Egill Helgason]] bloggaði í október 2012 um Reykjavíkurbréf [[Morgunblaðið|Morgunblaðsins]] þar sem lítið var gert úr búsáhaldabyltingunni og aðdranda hennar. Hann var afar ósáttur eftir lestur bréfsins þar sem hann vildi meina að þau væri tilraun til þess að endurskrifa söguna.<ref>{{cite web |url=http://eyjan.pressan.is/silfuregils/2012/10/07/ad-endurskrifa-soguna/ |title=Geymd eintak |access-date=2017-03-18 |archive-date=2017-09-02 |archive-url=https://web.archive.org/web/20170902221640/http://eyjan.pressan.is/silfuregils/2012/10/07/ad-endurskrifa-soguna/ |url-status=dead }}</ref> * [[Una Sighvatsdóttir]] fréttamaður skrifaði grein í október 2009 á [[mbl.is]] sem bar heitið „Búsáhaldabylting í andarstlitrunum“ þar sem hún sagði frá byltingunni og stiklaði á stóru um helstu vendipunkta í atburðarrásinni sem átti sér fyrri hluta árs 2009.<ref>http://www.mbl.is/greinasafn/grein/1302856/</ref> === Bækur === Skrifaðar hafa verið þó nokkrar bækur sem fjalla um búsáhaldabyltinguna. Bækurnar eru að mörgu leiti ólíkar og fjalla um hinar ýmsu hliðar byltingarinnar þrátt fyrir að þær fjalli í grunninn um sama efni. * ''Búsáhaldabyltingin – sjálfsprottin eða skipulögð?'' kom út árið 2013 og er höfundur hennar [[Stefán Gunnar Sveinsson]] sagnfræðingur og blaðamaður. Höfundur reynir að skýra hvernig mótmælin komu til. Bókin er byggð á skýrslum og og viðtölum fremur en fræðilegum kenningum. Að lokum reynir höfundur að svara spurningunni sem varpað er fram í titli bókarinnar.<ref>http://hrunid.hi.is/sagasidferdi/busahaldabyltingin/</ref> * ''Economic Crisis and Mass Protest – The Pots and Pans Revolution in Iceland'' er bók eftir [[Jón Gunnar Bernburg]], prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands sem kom út 2016. Í bókinni skýrir höfundur frá því hvernig efnahagskreppan leiddi til fjöldamótmæla á árunum 2008 og 2009. Bókina byggir höfundur á þriggja ára rannsóknarvinnu þar sem hann tók viðtöl mótmælendur, skoðaði orðræðu í samfélaginu ásamt því að skoða gögn lögreglu. Þá eru mótmælin sett í samhengi við önnur nýleg fjöldamótmæli sem hafa átt sér stað víða um heim.<ref>https://www.routledge.com/Economic-Crisis-and-Mass-Protest-The-Pots-and-Pans-Revolution-in-Iceland/Bernburg/p/book/9781472425478</ref> * ''Útistöður'' er skrifuð af [[Margrét Tryggvadóttir|Margréti Tryggvadóttir]] bókmenntafræðingi og kom út árið 2014. Í bókinni lýsir hún eigin þáttöku í mótmælunum sem leiddu svo til setu hennar á Alþingi vorið 2009. Í bókinni er atburðarrásin rakin frá bankahruninu eins og höfundur upplifði þann tíma. Bókin er fjölbreytt og tekur á mörgum af hitamálunum í íslenskri pólitík eins og [[Icesave]] og umsókn um aðild Íslands að [[ESB]].<ref>http://hrunid.hi.is/sagasidferdi/utistodur/</ref> === Fræðigreinar === * Ingólfur V. Gíslason rannsakaði mótmælin og gaf í kjölfarið út greinina „Lögreglan og Búsáhaldabyltingin“ sem kom út árið 2014. Í greininn leitar hann skýringa á því hversu friðsamleg mótmælin voru miðað við stærðargráðu þeirra. Hann tók viðtal við 13 lögreglumenn sem stóðu vaktina í mótmælunum.<ref>{{cite journal|author=Ingólfur Gíslason|year=2014|title=Lögreglan og búsáhaldabyltingin|journal=Íslenska þjóðfélagið|volume=5|number=2|pages=5-18|url=https://vefsafn.is/is/20220121170206mp_/https://www.thjodfelagid.is/index.php/Th/article/view/66/53}}</ref> * [[Njörður Sigurjónsson]] gaf út árið 2015 greinina „Hávaði búsáhaldabyltingarinnar“ um aðferðir sem mótmælendur beittu í Búsáhaldabyltingunni. Greinin kom út í ''Ritinu - tímariti Hugvísindastofnunar''.<ref name="havadi" /> === Ýmislegt === Árið 2012 var höggmyndin „Svarta keilan, minnisvarði um borgaralega óhlýðni“ eftir spænska myndlistarmanninn [[Santiago Sierra]], sett upp á Austurvelli, gegnt Alþingishúsinu. Verkið á að minna á mikilvægi [[borgaraleg réttindi|borgaralegra réttinda]],<ref>{{cite web|url=https://safneign.listasafnreykjavikur.is/is/verk/H-153|website=Listasafn Reykjavíkur|title=Svarta keilan, minnisvarði um borgaralega óhlýðni}}</ref> en sumir hafa kosið að túlka það sem eins konar minnisvarða um Búsáhaldabyltinguna.<ref>{{tímarit.is|5777218|Svarta keilan tákn um ofbeldi á helgum stað|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=4.10.2012|blaðsíða=2}}</ref> Margir stjórnmálamenn hafa lýst sig andvíga staðsetningu verksins, meðal annars [[Sturla Böðvarsson]] sem þá var [[forseti Alþingis]] sem taldi það reist Alþingi til háðungar, og [[Bergþór Ólason]] þingmaður Miðflokksins sem taldi það merki um sundrungu.<ref>{{cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2022-06-16-svarta-keilan-er-a-rettum-stad|title=Svarta keilan er á „réttum stað“|date=16.6.2022|author=Björn Malmquist|website=RÚV}}</ref> == Tengt efni == * [[Öskra]] * [[Mótmæli 2009-2010]] == Heimildir == {{reflist}} == Tenglar == * [https://hrunid.hi.is/ Hrunið, þið munið - Ráðstefnuvefur og gagnabanki] * http://www.guardian.co.uk/world/2009/jan/22/iceland-protests-recession * http://news.bbc.co.uk/2/hi/europe/7843327.stm {{Hrunið}} [[Flokkur:Efnahagskreppan á Íslandi 2008–2009]] [[Flokkur:Mótmæli á Íslandi]] {{bots|deny=InternetArchiveBot}} 4afa8133am1bg2gqf9yr0h7jj8d0p9h 1890864 1890863 2024-12-08T16:18:12Z Akigka 183 /* Aðgerðahópar */ 1890864 wikitext text/x-wiki {{hreingera|uppfæra, málfar, kaflaskipting, myndanotkun o.s.frv.}} [[Mynd:W15_Protesters_1217.JPG|thumb|Mótmælendur berja á dósir og pottlok á mótmælum 20. janúar 2009.]] [[Mynd:Althingi IMF protest.jpg|thumb|right|Mótmæli við Alþingishúsið í nóvember 2008. Búið er að koma fyrir skilti á svölum hússins sem á stendur „Til sölu (kr) $ 2,100.000.000“ og „IMF Selt“.]] '''Mótmælin á Íslandi í kjölfar efnahagskreppunnar 2008''', betur þekkt sem '''Búsáhaldabyltingin''', voru fjölmenn [[mótmæli]], sem hófust í kjölfar [[Bankahrunið á Íslandi|falls íslensku bankanna]] [[haust]]ið [[2008]]. Boðað var til mótmæla í sömu viku og bankarnir féllu. Í kjölfarið á þeim mótmælum var farið að skipuleggja svokallaða ''laugardagsfundi'' á [[Austurvöllur|Austurvelli]], auk annarra funda og aðgerða á meðal almennings. Mótmælin náðu hámarki í janúar 2009 og lyktaði með því að [[Annað ráðuneyti Geirs H. Haarde|ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar]] féll. Búsáhaldabyltingin er kennd við það að margir þátttakendur börðu sleifum á potta, pottlok og dósir til að skapa takt,<ref name="havadi" /> um leið og þeir sungu [[slagorð]] á borð við „vanhæf ríkisstjórn!“. Skilti með slagorðum eins og „Nýtt lýðveldi“, „Vér mótmælum öll“ og „Helvítis fokking fokk“ voru lýsandi fyrir andrúmsloftið á mótmælunum. Kröfur mótmælenda voru skýrar: stjórn [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankans]] og [[Ríkisstjórn Íslands|ríkisstjórnin]] áttu að víkja þar sem þær væru rúnar öllu trausti almennings. Tveir hópar voru áberandi við skipulagningu mótmæla í byrjun: [[Mótmælasamtökin Nýir tímar]] undir forystu [[Kolfinna Baldvinsdóttir|Kolfinnu Baldvinsdóttur]] fjölmiðlakonu og [[Raddir fólksins]] undir forystu [[Hörður Torfason|Harðar Torfasonar]] tónlistarmanns. Áherslur þessara tveggja hópa voru ólíkar þar sem Nýir tímar vildu leggja áherslu á pólitíska þáttinn á meðan Raddir fólksins voru óflokkspólitísk samtök. Þekktustu mótmælafundirnir voru laugardagsfundir Radda fólksins á Austurvelli þar sem fjöldi fólks flutti ávörp, en aðgerðir fóru fram víðar, meðal annars við [[Stjórnarráð Íslands|Stjórnarráðið]], [[Þjóðleikhúsið]] og Lögreglustöðina við Hlemm. Átök mótmælenda og [[óeirðalögregla|óeirðalögreglu]] fóru stigvaxandi eftir því sem leið á mótmælin og náðu hámarki þegar Alþingi kom saman eftir jólafrí 20. janúar 2009. == Atburðarásin == === Neyðarlögin og bankahrunið, 6. október 2008 === {{aðalgrein|Neyðarlögin}} [[Lausafjárkreppan 2007-2008]] olli því að bankar og aðrar fjármálastofnanir víða um heim urðu gjaldþrota. Stærst þessara gjaldþrota var gjaldþrot [[Lehman Brothers]] í september 2008, sem varð til þess að [[millibankalán]] stöðvuðust tímabundið. Það olli aftur greiðsluerfiðleikum íslenskra banka sem voru með stór [[kúlulán]] á gjalddaga og gátu nú ekki endurfjármagnað þau með nýjum lánum. [[Glitnir banki]] var fyrstur íslensku bankanna sem lenti í erfiðleikum og hratt af stað atburðarás sem leiddi til [[Bankahrunið á Íslandi|gjaldþrots allra þriggja stærstu íslensku bankanna]] og setningu [[neyðarlögin|neyðarlaga]] 6. október 2008. Af því tilefni ávarpaði forsætisráðherra, [[Geir H. Haarde]], landsmenn í beinni útsendingu í sjónvarpi og útvarpi: {{tilvitnun2|Á hinum pólitíska vettvangi, jafnt sem annars staðar, er mikilvægt að slíðra sverðin við þessar aðstæður. Miklu skiptir að við sýnum bæði stillingu og yfirvegun þá erfiðu daga sem nú fara í hönd, látum ekki hugfallast og styðjum hvert annað með ráðum og dáð. Á þann hátt, með íslenska bjartsýni, æðruleysi og samstöðu að vopni, munum við standa storminn af okkur. Guð blessi Ísland.|höfundur=Geir H. Haarde (6. október 2008)}} Setning neyðarlaganna og ávarp forsætisráðherra gerðu almenningi á Íslandi ljóst að fjármálakerfið væri að hrynja með [[Efnahagskreppan á Íslandi 2008-2011|alvarlegum afleiðingum]] fyrir íslenskt efnahagslíf. === Samstöðutónleikar á Austurvelli, 8. október 2008 === Tveimur dögum eftir setningu neyðarlaganna, eða þann 8. október 2008, boðaði [[Bubbi Morthens]] til samstöðutónleika á [[Austurvöllur|Austurvelli]] um hádegið undir yfirskriftinni „Krónan er fallin“.<ref>{{tímarit.is|3634868|Bubbi þjappaði saman þjóðinni|blað=24 stundir|útgáfudagsetning=9. október 2008|blaðsíða=30}}</ref><ref>{{tímarit.is|4201399|Ládeyða á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=9.10.2008|blaðsíða=42}}</ref> Um 1000-1500 manns mættu og allt gekk vel fyrir sig.<ref name=":2" /> Mikið var um fjölskyldufólk með börn, og margir að maula á nesti á meðan tónleikunum stóð. Hljómsveitin [[Buff (hljómsveit)|Buff]] lék með Bubba auk þess sem rapparinn [[Poetrix]] kom fram. Bubbi flutti meðal annars nýtt lag sem hann hafði samið kvöldið áður og hét „Ein stór fjölskylda“. Lagið samdi hann fyrir þennan samstöðufund, en það var frumflutt á [[Rás 2]] um morguninn og svo stuttu síðar á [[Bylgjan|Bylgjunni]]. === Fyrstu mótmælin, 10. október 2008 === Fjórum dögum eftir setningu neyðarlaganna, eða föstudaginn 10. október, var boðað til fyrstu mótmælanna á samskiptamiðlinum [[Facebook]] vegna þess ástands sem skapast hefði við fall bankanna. Fólk var hvatt til að mæta á [[Arnarhóll|Arnarhól]] til að krefjast þess að [[Davíð Oddsson]] seðlabankastjóri segði af sér.<ref name=":0">{{cite book|author=Stefán Gunnar Sveinsson|year=2013|title=Búsáhaldabyltingin: Sjálfsprottin eða skipulögð?|location=Reykjavík|publisher=Almenna bókafélagið}}</ref> Samkvæmt frétt [[Reuters]]-fréttastofunnar mættu um 200 manns á mótmælin.<ref name=":0" /> Síðar færðu mótmælendur sig að [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankanum]]. Allt gekk vel fyrir sig á meðan mótmælunum stóð.<ref name=":2">{{cite report|author=Geir Jón Þórisson|date=30. júní 2012|title=Samantekt á skipulagi lögreglu við mótmælin 2008 til 2011|url=https://rafhladan.is/handle/10802/11046|publisher=Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu}}</ref> Nokkrir mótmælendur urðu ósáttir við það þegar einn úr þeirra hópi fór að syngja „[[Internationalinn]]“ (alþjóðlegt baráttulag [[kommúnismi|kommúnista]]). Sumir létu sig hverfa í kjölfarið þar sem þeir töldu mótmælin vera orðin „of rauð“.<ref name=":0" /> Skipuleggjendum var í kjölfarið ráðlagt að hafa meiri fyrirvara á mótmælunum, sleppa „Nallanum“ og kaupa almennilegt [[gjallarhorn]].<ref name=":0" /> === Samstöðufundur á Ingólfstorgi, 17. október 2008 === Þann 17. október 2008 hélt leikarinn [[Karl Ágúst Úlfsson]] samstöðufund á [[Ingólfstorg]]i. Þetta voru ekki mótmæli heldur [[trommuhringur]] til að sýna að þegar hver og einn leggur fram það sem hann hefur fram að færa þá ná allir að spila saman.<ref name="havadi">{{cite journal|author=Njörður Sigurjónsson|year=2015|title=Hávaði búsáhaldabyltingarinnar|journal=Ritið|volume=15|number=3|pages=137-159|url=https://timarit.is/page/6565669?iabr=on}}</ref> Honum fannst þjóðin þurfa mest á því að halda á þessum erfiðu tímum, að finna að við eigum öll hagsmuna að gæta og að allir þyrftu að leggjast á eitt til að komast á réttan kjöl. Karl Ágúst stóð að samstöðufundinum ásamt fyrirtækinu Practical.<ref>{{Tímarit.is|4008901|Trommað í takt|útgáfudagsetning=18. október 2008|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=1}}</ref> === Annar mótmælafundur, 18. október 2008 === Annar mótmælafundurinn var boðaður klukkan 3, laugardaginn 18. október 2008. Þessi fundur var mun betur skipulagður en sá fyrsti og notaðist við hljóðkerfi og lítið færanlegt svið sem [[Reykjavíkurborg]] útvegaði og komið var fyrir við [[Landsímahúsið]] á [[Austurvöllur|Austurvelli]], líkt og á samstöðutónleikum Bubba 10 dögum fyrr. Aðstandendur voru Hörður Torfason, Kolfinna Baldvinsdóttir, [[Dr. Gunni]] og Andri Sigurðsson. Líkt og á fyrsta fundinum var helsta krafan afsögn seðlabankastjóra. Ræðumenn á fundinum voru [[Þráinn Bertelsson]], rithöfundur,<ref>[http://www.youtube.com/watch?v=RB13PYRcVvE YouTube: Ræða Þráins Bertilssonar 18. október, 2008]</ref> [[Þorvaldur Gylfason]], prófessor við Háskóla Íslands,<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2008/10/thg181008.pdf Raddir fólksins: Ræða - Þorvaldur Gylfason 18. október, 2008.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> [[Ragnheiður Gestsdóttir]], rithöfundur, [[Biggi Veira|Birgir Þórarinsson]], tölvunarfræðingur og tónlistarmaður, og Kolfinna Baldvinsdóttir, fjölmiðlakona. <gallery> Image:W02 Hördur Torfason Organizer.JPG|Hörður Torfason Image:W02 Protesters 07933.JPG Image:W02 Protesters Auturvöllur 07942.JPG Image:W02 Collection 07946.JPG Image:W02 Austurvöllur 07957s.JPG </gallery> === Þriðji mótmælafundur, 25. október 2008 === Þriðji mótmælafundurinn var haldinn laugardaginn 25. október 2008. Nokkur fjöldi safnaðist saman á Austurvelli þar sem [[Einar Már Guðmundsson]], rithöfundur, [[Guðmundur Gunnarsson]], formaður Rafiðnaðarsambandsins, og [[Jón Baldvin Hannibalsson]], fyrrverandi ráðherra, héldu ræður. Eftir fundinn var farið í mótmælagöngu að [[Ráðherrabústaðurinn|Ráðherrabústaðnum]] þar sem hrópað var „brennum bankana!“ um leið og fáni [[Landsbankinn|Landsbankans]] var brenndur. === Fjórði mótmælafundur, 1. nóvember 2008 === Fjórði laugardagsfundurinn var haldinn á Austurvelli laugardaginn 1. nóvember 2008. Í þetta sinn var mótmælaganga frá [[Hlemmur|Hlemmi]] yfir á Austurvöll. Fjórir vörubílar óku á undan göngunni og þeyttu flautur. [[Sturla Jónsson]], einn af forystumönnum í [[mótmæli vörubílstjóra á Íslandi 2008|mótmælum vörubílstjóra]] fyrr þetta sama ár, var einn ræðumanna. Aðrir ræðumenn voru Pétur Tyrfingsson sálfræðingur, Lárus Páll Birgisson sjúkraliði, Ernesto Ortiz veitingamaður, Óskar Ástþórsson leikskólakennari og Birgir Þórarinsson tónlistarmaður. Allt fór vel fram og var áætlaður fjöldi 1000-1500 manns.<ref>{{tímarit.is|4009688|Á annað þúsund mótmæltu|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=2.11.2008|blaðsíða=1}}</ref> Dúkka var hengd upp á hliðið í Austurstræti.<ref name=":2" /> === Fimmti mótmælafundur, 8. nóvember 2008 === [[Image:W05 Buags flag 8282.JPG|thumb|Bónusfáninn á Alþingishúsinu.]] Fimmti laugardagsfundurinn var haldinn 8. nóvember 2008. Ræðumenn voru Ragnheiður Gestsdóttir rithöfundur, Sigurbjörg Árnadóttir fyrrverandi fréttamaður RÚV í Finnlandi, Arndís Björnsdóttir kennari og Einar Már Guðmundsson rithöfundur.<ref>[http://www.youtube.com/watch?v=8nKnTc7DV8U YouTube: Ræða - Einar Már Guðmundsson 8. nóvember, 2008.]</ref> Þetta voru fjölmennustu mótmælin til þessa en samkvæmt lögreglu voru á fjórða þúsund manns mætt á Austurvöll þar sem mótmælin höfðu verið boðuð.<ref name=":2" /> Skömmu eftir að mótmælin hófust klifraði mótmælandi ([[Haukur Hilmarsson]]) upp á þak [[Alþingishúsið|Alþingishússins]] og dró [[Bónus (verslun)|Bónus]]fána að húni á fánastöng hússins. Lögreglumenn fóru á bak við húsið til að gæta að honum og nokkur fjöldi mótmælanda safnaðist þar saman í kjölfarið. Þegar fánamaðurinn kom niður reyndi lögregla að handtaka hann, en mótmælendur komu í veg fyrir það og hann slapp. Mótmælin færðust þá aftur inn á Austurvöll þar sem mótmælendur köstuðu skyri og eggjum í Alþingishúsið. Talsverður hiti var í fólki og átti lögreglan á köflum í basli með að halda aftur af mótmælendum.<ref name=":2" /><ref>{{tímarit.is|4010083|Á fjórða þúsund mótmælti|blað=Vísir|útgáfudagsetning=9. nóvember 2008|blaðsíða=4}}</ref> Frásagnir af ástandinu þennan dag voru mismunandi. Daníel Sigurbjörnsson sagði í viðtali í ''[[Morgunblaðið|Morgunblaðinu]]'' 10. nóvember:<blockquote>„Ástandið var mun alvarlegra í portinu en fjölmiðlar hafa sagt frá. Lögreglumenn voru þar í hættu; þeir kallaðir öllum illum nöfnum og margsinnis hótað lífláti [...] Ég fór inn í portið þegar maðurinn birtist uppi á þaki með Bónusfánann. Þegar einn lögreglumaðurinn ætlaði upp stigann gerði maður í portinu sig líklegan til að kippa honum aftur niður og það hefði valdið stórslysi. Mér tókst einhvern veginn að hindra manninn og var kallaður öllum illum nöfnum fyrir vikið og grýttur með eggjum, jógúrt og tómötum. Ástandið var mun alvarlegra en menn gera sér grein fyrir. Mér fannst öryggi mínu ógnað þrátt fyrir að hafa aðeins ætlað að taka þarna nokkrar myndir fyrir sjálfan mig.“<ref name=":4">{{tímarit.is|4203627|Margmenni við mótmæli á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|höfundur=Halldór Armand Ásgeirsson|útgáfudagsetning=10 nóvember 2008|blaðsíða=8}}</ref></blockquote> [[Ingvar Á. Þórisson]] kvikmyndagerðamaður sagði í ''Morgunblaðinu'' sama dag:<blockquote>„Sá sem strengdi upp Bónus-fánann uppskar mikið lof fyrir og í kjölfarið safnaðist fólk saman inni í portinu þar sem stiginn var. Þar voru aðeins þrír lögreglumenn. Maður heyrði seinna meir að það voru einhverjir tuddar þarna tilbúnir í slagsmál við lögregluna en ég held nú að það hafi verið lítil hætta á því að þau yrðu. Ég tel að það sé langt í að hér sjóði eitthvað upp úr.“</blockquote> Hann taldi lögregluna hafa brugðist vel við mótmælunum. „Ég var þarna fremst og fannst lögreglan bregðast hárrétt við. Þeir voru ekki með neinar brynsveitir og létu ekki æsa sig upp í neitt.“<ref name=":4" /> Á þessum mótmælum mætti [[Gunnar Már Pétursson]] myndlistarmaður í fyrsta sinn með skilti sem á stóð slagorðið „Helvítis fokking fokk!“.<ref>{{cite web|url=https://www.flickr.com/photos/johannesgunnar/3013903904/in/album-72157609177016624|author=Jói Gunnar|website=Flickr|title=Helvítis Fokking Fokk!|date=8.11.2008}}</ref> Þetta átti eftir að verða nokkurs konar einkennisslagorð Búsáhaldabyltingarinnar sem lýsti óánægju án þess að setja fram stefnu eða kröfu um breytingar. <gallery> Image:W05 Speaker Ragnheidur Gestsdottir 08323.JPG|Ragnheiður Gestsdóttir. Image:W05 Protesters Austurvöllur 08325.JPG|Mótmælendur með skilti. </gallery> === Sjötti mótmælafundur, 15. nóvember 2008. === Sjötti laugardagsfundurinn var haldinn 15. nóvember 2008. Ræðumenn voru [[Andri Snær Magnason]] rithöfundur,<ref>[http://www.youtube.com/watch?v=8Hm0yr2kmJU YouTube: Ræður: Viðar Þorsteinsson og Andri Snær 15. nóvember, 2008.]</ref> Viðar Þorsteinsson heimspekingur og [[Kristín Helga Gunnarsdóttir]] rithöfundur. [[Lúðrasveit Íslands]] undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum. Taldi lögregla að um 6000 manns hefðu mætt á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|4204103|Vaxandi styrkur mótmæla|útgáfudagsetning=17.11.2008|blaðsíða=4|blað=Morgunblaðið}}</ref> <blockquote>Mikill hiti var í fundarmönnum og ljóst að fólk krefst aðgerða. Þúsundir manna öskruðu já háum rómi þegar Hörður Torfason, tónlistarmaður og skipuleggjandi mótmælanna, spurði fólk hvort það vildi stjórn Seðlabankans burt. Sömu sögu var að segja þegar hann spurði hvort fólk vildi stjórn Fjármálaeftirlitsins, spillingaröflin og ríkisstjórnina burt. Þúsundraddað já kvað við. Rétt eins og fólk krafðist kosninga í vor með háværu já-svari.<ref>{{cite web|url=http://www.dv.is/frettir/2008/11/15/serfraedingur-i-ad-gelda-og-svaefa/|archive-url=https://vefsafn.is/is/20130502181530/http://www.dv.is/frettir/2008/11/15/serfraedingur-i-ad-gelda-og-svaefa/|website=DV.is|date=15. nóvember, 2008|title=Sérfræðingur í að gelda og svæfa|archive-date=2.5.2013}}</ref></blockquote> Eftir fundinn kastaði fólk eggjum, skyri og klósettrúllum í Alþingishúsið. Kveikt var í klósettrúllu á tröppum hússins, en lögreglan slökkti eldinn.<ref>{{tímarit.is|4010468|Kröfðust lýðræðis|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=16.11.2008|blaðsíða=6}}</ref> Um kvöldið voru vel sóttir samstöðutónleikar í [[Laugardalshöll]] þar sem íslenskt tónlistarfólk bauð til ókeypis tónleika. Meðal flytjenda voru [[Stuðmenn]], [[Buff (hljómsveit)|Buff]], [[Ný dönsk]], [[Ragnheiður Gröndal]], [[Lay Low]], [[Sálin hans Jóns míns (hljómsveit)|Sálin hans Jóns míns]], [[Baggalútur]] og [[HAM (hljómsveit)|Ham]].<ref>{{tímarit.is|4204139|Hlýleg stemning á samstöðutónleikum|útgáfudagsetning=17.11.2008|blað=Morgunblaðið|blaðsíða=40}}</ref> <gallery> image:W06 Speaker Vidar Thorsteinsson 08339.JPG|Viðar Þorsteinsson image:W06 Protesters 08361.JPG|Mótmælaskilti Image:W06 Andri Snær Magnason Speaker 08345.JPG|Andri Snær Magnason </gallery> === Sjöundi mótmælafundur, 22. nóvember, 2008. === Sjöundi laugardagsfundurinn var haldinn 22. nóvember 2008. Ræðumenn voru Sindri Viðarsson sagnfræðinemi, [[Katrín Oddsdóttir]] laganemi og [[Gerður Pálmadóttir]], atvinnurekandi í Hollandi. Lúðrasveit Íslands undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum og [[Hjalti Rögnvaldsson]] las baráttuljóð. <blockquote>Katrín sagði meðal annars ríkisstjórnina hafa brotið mannréttindi Íslendinga þegar skrifað var undir lánabeiðni til Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Þá væri það ekki ákvörðun þeirra Ingibjargar Sólrúnar og Geirs Haarde hvort gengið yrði til kosninga, eins og þau hafa sagt ekki tímabært. Hún lauk máli sínu með hrópunum "Góðir Íslendingar, við látum ekki kúga okkur" og uppskar mikinn fögnuð viðstaddra." <ref>{{tímarit.is|4010848|Mótmælendur gerast háværari|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=23. nóvember, 2008|blaðsíða=2}}</ref></blockquote> Eftir fundinn var aðgerðahópurinn [[Neyðarstjórn kvenna]] með gjörning þar sem styttan af Jóni Sigurðssyni var klædd í bleikan kjól.<ref>{{cite web|url=https://www.visir.is/g/2008435809d/jon-sigurdsson-klaeddur-i-kjol|title=Jón Sigurðsson klæddur í kjól|dags=22.11.2008|website=Vísir.is}}</ref> <gallery> Image:W07 Band2.JPG|Lúðrasveit Íslands leikur Image:W07 Hjalti Rögnvaldsson 08679.JPG|Ljóðalestur Hjalti Rögnvaldsson Image:W07 Protesters 8727.JPG|Mótmælendur með skilti sem á stendur „Vér mótmælum öll“ Image:W07 Katrin Oddsdottir speaker 08700.JPG|Katrín Oddsdóttir flytur erindi Image:W07 Protesters 8713.JPG|Mótmælendur </gallery> === Áhlaup á lögreglustöðina, 22. nóvember 2008 === {{aðalgrein|Áhlaupið á lögreglustöðina við Hverfisgötu 22. nóvember 2008}} Föstudaginn 21. nóvember var [[Haukur Hilmarsson]] handtekinn af lögreglunni fyrir að hafa klifrað upp í byggingarkrana í tengslum við mótmæli [[Saving Iceland]] á [[Kárahnúkavirkjun|Kárahnjúkum]] árið 2005. Margir töldu að tilgangur handtökunnar væri sá einn að taka hann úr umferð fyrir mótmælin um helgina.<ref>{{cite web|url=http://this.is/nei/?p=893|title=Lögregla tekur mótmælanda úr umferð|website=Nei.|date=22.11.2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090130162516/http://this.is/nei/?p=893|archive-date=30.1.2009}}</ref> Í ræðu sinni á laugardagsmótmælunum daginn eftir fordæmdi Hörður Torfason handtökuna og hvatti viðstadda til að fylkja liði að lögreglustöðinni á Hverfisgötu þar sem Haukur var í haldi. Milli 500 og eitt þúsund manns söfnuðust saman fyrir utan lögreglustöðina þar sem slagorðin „Út með Hauk! Inn með Geir!“ voru hrópuð. Mannfjöldinn braut sér leið í gegnum útidyr hússins, en var hrakinn frá af lögregluliði í óeirðabúningum sem beitti piparúða. Fimm þurftu að leita sér aðhlynningar á slysavarðstofu og erlendis var fjallað um atburðinn eins og óeirðir. Um klukkan 18:00 bárust þær fréttir að Hauki hefði verið sleppt úr haldi og að óþekktur aðili hefði greitt fyrir hann sektina sem hann var handtekinn fyrir að hafa ekki greitt.<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/skyringar/frettaskyringar/nr/89|author=Ásgeir H. Ingólfsson|title=Grátið eggjarauðutárum|website=Smugan|archive-url=https://vefsafn.is/is/20110106122642/http://www.smugan.is/skyringar/frettaskyringar/nr/89|archive-date=1.1.2011}}</ref><ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/11/22/fanganum_sleppt/|title=Fanganum sleppt|website=mbl.is|date=22.11.2008}}</ref> === Útifundur og borgarafundur, 24. nóvember 2008 === Mánudaginn 24. nóvember stóðu [[BSRB]] og fleiri samtök fyrir útifundi á Ingólfstorgi undir yfirskriftinni „Verjum velferðina“. Þar var borin upp vantrauststillaga á ríkisstjórnina og Alþingi og nokkrir fóru inn á þingpalla. Um 1000 manns voru á torginu og allt gekk vel fyrir sig. Um kvöldið var fjölmennur [[opinn borgarafundur]] í [[Háskólabíó]]i, en þar gekk líka allt vel fyrir sig.<ref name=":2" /> Sýnt var frá fundinum í beinni útsendingu á [[RÚV]]. Á þeim fundi mælti [[Ingibjörg Sólrún Gísladóttir]] hin fleygu orð „Þið eruð ekki þjóðin“ við lítinn fögnuð viðstaddra.<ref>{{tímarit.is|4011594|Góð vika/slæm vika|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=56|útgáfudagsetning=29.11.2008}}</ref> === Áttundi mótmælafundur, 29. nóvember 2008 === Áttundi laugardagsfundurinn var haldinn 29. nóvember 2008. Ræðumenn í þetta sinn voru [[Illugi Jökulsson]] rithöfundur,<ref>{{cite web|url=http://www.dv.is/blogg/tresmidja/2008/11/29/gerum-thad-theirra/|title=Gerum það án þeirra|website=DV.is/blogg: Ræða|author=Illugi Jökulsson|date=29.11.2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20100326161528/http://www.dv.is/blogg/tresmidja/2008/11/29/gerum-thad-theirra/|archive-date=26.3.2010}}</ref> Kristín Tómasdóttir frístundaráðgjafi, og [[Stefán Jónsson (f. 1964)|Stefán Jónsson]] leikstjóri.<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/pistlar/raedur/nr/183|title=Stefán Jónsson á Austurvelli 29. nóvember 2008|author=Stefán Jónsson|date=29.11.2008|archive-date=2008-12-04|archive-url=https://web.archive.org/web/20081204013021/http://smugan.is/pistlar/raedur/nr/183|access-date=2024-11-18|url-status=bot: unknown}}</ref> Á fimmta þúsund manns mættu á fundinn, þrátt fyrir kulda, og góð stemning var í hópnum.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/forsida/2008/11/29/segir_goda_stemningu_a_motmaelafundi/|vefsíða=mbl.is|date=29. nóvember, 2008|title=Segir góða stemningu á mótmælafundi|archive-date=6.10.2017|archive-url=https://vefsafn.is/is/20171006173230/http://www.mbl.is/frettir/forsida/2008/11/29/segir_goda_stemningu_a_motmaelafundi/}}</ref> Þátttakendum bauðst að undirrita „uppsagnarbréf“ handa völdum ráðamönnum.<ref>{{tímarit.is|4011987|Ráðamönnum sagt upp|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=30. nóvember 2008|blaðsíða=1}}</ref> === Mótmæli við Stjórnarráðið og Seðlabankann, 1. desember 2008 === [[Mynd:W08_Protesters_Arnarhóll_9424.JPG|thumb|Mótmælendur á Arnarhóli.]] Mánudaginn 1. desember 2008 (fullveldisdaginn) mætti hópur mótmælanda fyrir utan [[Stjórnarráð Íslands|Stjórnarráðið]]. [[Eva Hauksdóttir]] fór þar fremst í flokki ásamt átta manns. Hélt fólkið á svörtum og rauðum fánum. Eva Hauksdóttir fór með ýmiss konar þulur og særingar ásamt því að hópurinn kastaði kjötstykkjum á Stjórnarráðið og á grasblettinn þar fyrir framan. Eftir um hálfa klukkustund fór hópurinn í átt að [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankanum]]. Eva Hauksdóttir fór með lögreglumanni að afgreiðsluborði bankans og óskaði eftir því að fá að hitta [[Davíð Oddsson]] Seðlabankastjóra. Nokkur hópur af mótmælendum hafði komið sér fyrir í anddyrinu ásamt Evu og var farið að láta ófriðlega. [[Lögregla|Lögreglan]] vísaði fólkinu út. Í framhaldinu fór Eva til fundar við Davíð Oddson. Eftir fundinn kom [[Eva Hauksdóttir|Eva]] út með brúðu í líki Davíðs og framdi þar gjörning sem gekk út á að bera Davíð úr bankanum. Á [[Arnarhóll|Arnarhóli]] höfðu um 1000 manns safnast saman þegar mest var. Þar höfðu [[Borgarahreyfingin]] og [[Mótmælasamtökin Nýir tímar]] hvatt fólk til að koma saman á þjóðfundi um fullveldið. Síðar tók fólk að streyma þaðan að [[Seðlabanki|Seðlabankanum]]. Þegar hópurinn hafði náð áfangastað var ástandið orðið mjög eldfimt og nokkrir mótmælendur komnir á þak bankans. Margt fólk safnaðist fyrir í anddyrinu sem varð til þess að lögreglan gaf skipun um að rýma anddyrið. Þetta var gert nokkrum sinnum með litlum árangri sem varð til þess að lögreglan hótaði að nota [[Piparúði|piparúða]] á mótmælendur. Það kom þó aldrei til þess þar sem lögreglan átti samtal við mótmælendur sem töluðu um þeir vildu fara út með einhverri reisn og helst ekki fyrr en eftir einhvern tíma. Þá voru þau fyrirmæli gefin út til aðgerðahópa lögreglu að beita ekki neinni hörku við að koma mótmælendum út. Ágætlega gekk hjá lögreglu að koma fólkinu út en þó voru um 100 manns sem ekki vildu fara. Lögreglan gerði þá samkomulag við mótmælendur að ef þeir myndu bakka með sína lögreglumenn þá myndu mótmælendur fara út. Þetta gekk eftir og tókst lögreglu að rýma anddyrið án þess að til átaka kæmi.<ref name=":2" /> === Níundi mótmælafundur, 6. desember 2008 === Níundi mótmælafundurinn var haldinn laugardaginn 6. desember 2008. Ræðumenn voru [[Gerður Kristný]] rithöfundur og Jón Hreiðar Erlendsson fyrrum vörubílstjóri. Lúðrasveit Íslands undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum. Um 1500 manns sóttu fundinn, en þar boðaði Hörður Torfason upphaf „skyndiaðgerða“: <blockquote>Um 1.500 manns sóttu mótmælafund vegna efnahagsástandsins á Austurvelli í gær. Skipuleggjandi boðar til aðgerða með klukkustundar fyrirvara í vikunni. MÓTMÆLI Það er ekki nóg að halda mótmælafundi einu sinni í viku. Nú taka við skyndiaðgerðir. <ref>[http://vefblod.visir.is/index.php?s=2629&p=66525 Fréttablaðið 7. desember, 2008. Boða skyndiaðgerðir.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> Stöð 2 Kvöldfréttir.<ref>[http://vefmidlar.visir.is/?channelID=&programID=d93d6ddc-f3df-4c27-90e2-28d49738f306&mediaSourceID=fbf147c6-d35e-4e1f-afe5-83fa8b4abb8f&mediaClipID=7f98a25e-45ce-4eb3-a65a-1213e38650b5 Stöð 2 6. desember, 2008. Kvöldfréttir]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref></blockquote> Fundurinn var boðaður kl. 14:00. Fáir mættu á mótmælin í byrjun eða um 200-300 manns. [[Lögreglan á Íslandi|Lögreglan]] fylgdist með ákveðnum einstaklingum sem mest voru áberandi á mótmælunum við Seðlabankann þann 1. desember. Um klukkan 15:00 sást til tveggja pilta klifra upp á svalir fyrir ofan inngang Alþingishússins með skilti sem á stóð „Elskaðu land þitt“ og tilvísun í netslóð sem vísaði á sönglag á netinu. Eftir að þeir voru búnir að koma upp skiltinu fóru þeir niður. Stóðu mótmælin yfir til klukkan 15:31 og þegar mest var voru um 1000 manns á mótmælunum samkvæmt lögreglu. Eftir að mótmælunum lauk urðu nokkrir einstaklingar eftir á svæðinu og klukkan 16:02 kölluðu lögreglumenn lið sitt til baka en lögreglan hafði fylgst grant með mótmælunum sem fóru fram án átaka.<ref name=":2" /> Dreifimiðum var dreift á mótmælunum þar sem boðað var til nýrra mótmæla þann 8. desember á Austurvelli. Fyrirsögn dreifimiðanna var „TÍMI FYRIR AÐGERÐIR“ og stóð þar að þau mótmæli yrðu „annað stig“ í baráttu mótmælenda fyrir breytingum sem felast meðal annars í því að „raunverulega framkvæma þær ágætu hugmyndir sem fram hafa komið og hvernig megi ná fram réttlætinu. Ekki láta þig vanta, vertu með í aðgerðum gegn yfirvaldinu, vertu með í Byltingunni!“.<ref name=":2" /> === Mótmæli í Alþingishúsinu, 8. desember 2008 === {{aðalgrein|Nímenningarnir}} Mánudaginn 8. desember 2008 freistaði hópur um 30 mótmælenda þess að komast á palla Alþingis. Þingverðir og lögregla meinuðu fólkinu að komast á þingpalla. Níu úr þessum hóp voru síðar ákærð fyrir árás á sjálfræði Alþingis. Í ákæru sem þeim var birt 1. mars segir að fólkið sé ákært fyrir: <blockquote>... brot gegn valdstjórninni, almannafriði og allsherjarreglu og húsbrot með því að hafa, þann 8. desember 2008, ásamt hópi óþekktra manna, í heimildarleysi ruðst inn í Alþingishúsið við Austurvöll meðan á þingfundi stóð. ... Með háttsemi sinni rufu ákærðu friðhelgi Alþingis og starfsfrið auk þess sem öryggi Alþingis var hætta búin.<ref>{{cite web |url=http://www.rvk9.org/2010/05/21/ak%c3%a6rurnar-a-hendur-nimenningunum/ |title=rvk9.org, stuðningssíða nímenninganna. sótt 29. september 2010 |access-date=2010-10-01 |archive-date=2011-02-01 |archive-url=https://web.archive.org/web/20110201050856/http://www.rvk9.org/2010/05/21/ak%C3%A6rurnar-a-hendur-nimenningunum/ |url-status=dead }}</ref></blockquote> Tveir mótmælendanna komust upp á áhorfendapalla Alþingis, Snorri Páll Jónsson Úlfhildarson og óþekkt kona. Áður en hann var dreginn niður náði Snorri að hrópa af pöllunum: {{tilvitnun2|Þetta hús þjónar ekki tilgangi sínum lengur, drullið ykkur út.<ref>{{cite web|url=http://attac.is/index.php?option=com_content&view=article&id=109:raeea-solveigar-jonsdottur-a-austurvelli-15-mai-2010|website=attac.is|title=Ég ákæri ykkur. Ræða Sólveigar Jónsdóttur á Austurvelli 15. maí 2010|author=Sólveig Jónsdóttir|date=15. maí 2010|access-date=2010-10-01|archive-date=2016-03-05|archive-url=https://web.archive.org/web/20160305102100/http://attac.is/index.php?option=com_content&view=article&id=109:raeea-solveigar-jonsdottur-a-austurvelli-15-mai-2010|url-status=dead}}</ref>}} Hópur sem kallaði sig „Aðgerð Aðgerð“ lýsti yfir ábyrgð á aðgerðunum. Til nokkurra átaka kom fyrir utan þinghúsið þegar félagar hinna handteknu reyndu að frelsa þá úr klóm lögreglu. Lögreglan var með sérstakan viðbúnað á lögreglustöðinni við Hverfisgötu af ótta við sams konar umsátursástand og 22. nóvember. Ekki kom þó til þess.<ref>{{tímarit.is|6449496|„Út, út, drullið ykkur út“|blað=DV|útgáfudagsetning=9.12.2008|blaðsíða=8|höfundur=Atli Már Gylfason}}</ref> === Mótmæli við Ráðherrabústaðinn, 9. desember 2008 === Nokkrir tugir manns komu saman við [[Ráðherrabústaðurinn|Ráðherrabústaðinn]] við [[Tjarnargata|Tjarnargötu]] til að mótmæla ríkisstjórnarfundi sem þar fór fram, þriðjudaginn 9. desember. Hópurinn stillti sér upp í götunni og kom þannig í veg fyrir að ráðherrarnir kæmust að húsinu frá Tjarnargötu. Ráðherrarnir gengu þá inn bakdyramegin í gegnum garðinn ofan við húsið, frá [[Suðurgata|Suðurgötu]]. Eftirfarandi tilkynning var send út vegna aðgerðarinnar: <blockquote>Pólitísk aðgerð, 9.desember 2008, við Ráðherrabústaðinn við Tjarnargötu: Við, fólkið, komum í veg fyrir inngöngu inn í Ráðherrabústaðinn við Tjarnargötu og stöðvum þar með áframhaldandi valdníðslu ráðamanna. Peningar hafa stýrt fólki á kostnað réttinda þeirra og ráðamenn og þeirra klíkur hafa hagrætt fjármagni eftir eigin hagsmunum. Sú hagræðing hefur ekki skilað sér í réttlátu samfélagi, réttlátum heimi. Tími aðgerða er runninn upp, því réttlátt samfélag er ekki einungis mögulegt, heldur er það skylda okkar að berjast fyrir því!<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/frettir/frettir/nr/290|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090220132513/www.smugan.is/frettir/frettir/nr/290|archive-date=20.2.2009|title=Ráðherrum varnað inngöngu|website=Smugan|date=9. desember 2008}}</ref></blockquote> Tveir voru handteknir fyrir að hlýða ekki tilmælum lögreglu.<ref>{{cite web|url=http://logregla.is/displayer.asp?cat_id=1040&module_id=220&element_id=13128|title=Tveir mótmælendur handteknir|website=Lögregluvefurinn|date=9 desember 2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090424114011/http://www.logregla.is/displayer.asp?cat_id=1040&module_id=220&element_id=13128|archive-date=24.4.2009}}</ref> Í ''Morgunblaðinu'' var því slegið föstu að mótmælendur við Ráðherrabústaðinn væri sami „[h]ópur mótmælenda sem efndi til mótmæla í Alþingishúsinu [8. desember]“.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/12/09/motmaeli_vid_radherrabustadinn/|title=Mótmæli við Ráðherrabústaðinn|website=Mbl.is|date=9. desember 2008|retrieved=4. október 2010}}</ref> === Tíundi mótmælafundur, 13. desember 2008 === Tíundi laugardagsfundurinn var haldinn á Austurvelli 13. desember 2008. Um 1000 manns mættu á fundinn og sýndu samstöðu með 17 mínútna þögn í stað ræðuhalda. Á Akureyri tóku um 150 manns þátt í mótmælum undir yfirskriftinni „Virkjum lýðræðið“.<ref>{{tímarit.is|4015159|Lögreglan gaf fólki kakóbolla|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=4|útgáfudagsetning=14.12.2008}}</ref> <gallery> Image:W10 Hördur Torfason organizer 9761.JPG|Tíunda vikan og tíu útikerti við Alþingishúsið. Image:W10 Protesters 9755.JPG|Mótmælaskilti. Image:W10 Protesters 9825.JPG|Neyðarstjórn kvenna. </gallery> === Mótmæli við bankana, 17. desember 2008 === Boðuð mótmæli miðvikudaginn 17. desember áttu að hefjast kl. 9:00 við Austurvöll og þaðan átti að halda í bankana. Strax kl. 09:17 voru um 30 mótmælendur komnir inn á skrifstofur [[Landsbankinn|Landsbankans]] í [[Kirkjustræti]], flestir grímuklæddir og var óskað eftir aðstoð lögreglu við að koma þeim út. Hópurinn hélt þá í Landsbankann við [[Austurstræti]]. Þá hafði mótmælendum fjölgað í um 50 manns. Þau komu sér fyrir á 2. hæð hússins og stóð viðveran til um kl. 10:00 eða þar til ákveðið var að fara að Landsbankanum við Laugaveg 77. Þegar komið var í bankann skipti hópurinn sér í tvo minni hópa. Einn hópurinn fór á skrifstofurnar og hinn hélt til í afgreiðslusal. Eftir skamma stund yfirgáfu mótmælendur bankann og fóru á kaffihús [[Hljómalind]]ar við Laugarveg.<ref name=":2" /> Fólkið mótmælti meðal annars ráðningu [[Tryggvi Jónsson|Tryggva Jónssonar]] fyrrverandi aðstoðarforstjóra [[Baugur Group|Baugs]] til Landsbankans og hrópaði slagorðið „Borgið ykkar skuldir sjálf“.<ref>{{tímarit.is|4015405|Mótmælt í tveimur löndum|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=18.12.2008|blaðsíða=2}}</ref> Um kl. 13:00 var lögregla kölluð til vegna hóps mótmælenda á 101 Hotel við [[Hverfisgata|Hverfisgötu]] 10. Þeir biðu þar eftir [[Björgólfur Thor Björgólfsson|Björgólfi Thor Björgólfssyni]] sem var staddur á hótelinu. Mótmælendur sættust á að fara út eftir viðræður við lögreglu. Þegar mótmælendur voru komnir út gekk [[Jón Ásgeir Jóhannesson]] út af hótelinu og samkvæmt lögreglu veittust þeir að honum og reyndu að hefta för hans.<ref name="gudjonheidar" /><ref name=":2" /><ref>{{tímarit.is|4015407|Veist að Jóni Ásgeiri í gær|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=18.12.2008|blaðsíða=4}}</ref> Á bloggsíðu Guðjóns Heiðars Valgarðssonar, eins af mótmælendunum, segir hann:<blockquote>Þegar Jón Ásgeir kom út spurði ég hann hvort hann hafi stöðvað frétt [[DV]], hann veitti ekki svör og ætlaði greinilega ekki að staldra við og spjalla. Því tók ég mér snjóbolta í hönd og henti honum í smettið á Jóni. Fleiri fylgdu í kjölfarið og fékk Jón vænar gusur af snjóslugsi yfir fína jakkann sinn.<ref name="gudjonheidar">{{cite web|url=https://frussukusk.blog.is/blog/frussukusk/entry/747924/|title=Ég kastaði snjóbolta í Jón Ásgeir Jóhannesson|author=Guðjón Heiðar Valgarðsson|date=17.12.2008|website=Blog.is}}</ref></blockquote>Einnig segir hann að það hafi verið afar frelsandi að kasta snjóbolta í hann og mælti með að aðrir gerðu slíkt hið sama þegar Jón Ágeir yrði á vegi þeirra. === Ellefti mótmælafundur, 20. desember 2008 === [[Mynd:W11 Silent Protest 0073.JPG|thumb|right|Mótmælaskilti frá Neyðarstjórn kvenna.]] Á ellefta laugardagsfundinum voru aftur þögul mótmæli í ellefu mínútur. Um 500 manns mættu á mótmælin. Eftir fundinn köstuðu nokkrir mótmælendur snjó og skóm í Alþingishúsið.<ref>{{tímarit.is|4015701|Hentu skóm í Alþingishúsið|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=21.12.2008|blaðsíða=2}}</ref> Fyrirmyndin að skókastinu var atvik þar sem íraski blaðamaðurinn [[Muntadhar al-Zaidi]] kastaði skó að [[George W. Bush]] á blaðamannafundi í Bagdad sex dögum fyrr. === Tólfti mótmælafundur, 27. desember, 2008 === Tólfti laugardagsfundurinn var haldinn 27. desember 2008, á þriðja degi jóla. Lögregla taldi að um 500 hefðu mætt, en skipuleggjendur töldu það vera nær 1000.<ref>{{tímarit.is|5234896|Tólfti mótmælafundurinn á Austurvelli|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=29.12.2008|blaðsíða=4}}</ref> Ræðumenn voru [[Björn Þorsteinsson]] heimspekingur<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/ba271208.pdf Raddir fólksins: Ræða Björns Þorsteinssonar 27. des 2008.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> og [[Ragnhildur Sigurðardóttir]] sagnfræðingur.<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/ba271208.pdf Raddir fólksins: Ræða Ragnhildar Sigurðardóttur 27. des 2008]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> Mörg mótmælaskilti voru sett upp eins og [[umferðarmerki]] þar sem samningum við [[Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn|Alþjóðagjaldeyrissjóðinn]] var mótmælt og þess krafist að bankastjórum yrði vikið frá störfum.<ref>{{tímarit.is|5234917|Mótmælastaða|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=29.12.2008|blaðsíða=25}}</ref> Um 80 manns komu saman við þögul mótmæli á ráðhústorginu á Akureyri. === Kryddsíldarmótmælin, 31. desember 2008 === Nokkur hundruð manns söfnuðust saman við [[Hótel Borg]] á Austurvelli. Búist var við forystufólki stjórnmálaflokkanna í beina útsendingu á [[kryddsíld (sjónvarpsþáttur)|kryddsíld]] [[Stöð 2|Stöðvar 2]] á gamlársdag þar sem [[Sigmundur Ernir Rúnarsson]] var þáttastjórnandi. Hópur fólks fór gekk með blys frá Stjórnarráðinu á Austurvöll til að færa mótmælin nær þeim sem verið var að mótmæla.<ref name="10ar" /> Lögregla var með viðbúnað og til átaka kom við mótmælendur sem ruddu sér leið inn á hótelið og kveiktu þar í reyksprengjum og blysum.<ref name=":2" /> Lögregla beitti piparúða á mótmælendur og þurftu nokkrir að leita aðhlynningar vegna þess. Grjóti var kastað í andlit eins lögreglumanns sem kjálkabrotnaði.<ref>{{tímarit.is|4016189|Útsending Kryddsíldar rofin|útgáfudagsetning=2. janúar 2009|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=6}}</ref> Mótmælendur klipptu að lokum í sundur myndsnúru sem lá frá hótelinu að bíl fyrir utan og útsendingu var hætt. Seinna lýsti Arnar Rúnar Marteinsson varðstjóri því að það hversu mikil læti urðu þennan dag hafi komið lögreglu á óvart. Lögregla var fáliðuð þar sem meiri mannskapur hafði verið boðaður á vakt um kvöldið.<ref name="10ar">{{cite web|url=https://www.visir.is/g/20181905781d/tiu-ar-fra-hruni-sau-i-hvad-stefndi-eftir-kryddsildarmotmaelin|title=Tíu ár frá hruni: Sáu í hvað stefndi eftir Kryddsíldarmótmælin|date=1. október 2018|author=Sunna Kristín Hilmarsdóttir|website=Vísir.is}}</ref> Í skýrslu um aðgerðir lögreglu á þessum tíma kemur fram hjá ónefndum lögreglumanni sem var við störf þennan dag: <blockquote>Hluti mótmælenda á þessum tíma var vissulega góðkunningjar lögreglunnar og ungt róttækt fólk. Stór hluti var þó „venjulegir“ borgarar sem dags daglega myndu ekki taka þátt í skemmdarverkum, ofbeldi eða svívirða lögreglumenn við skyldustörf. [...] Mér virðist söguskýringin ætla að verða sú að þeir sem komu illa fram í mótmælunum og gengu of langt hafi bara verið lítill hópur góðkunningja lögreglunnar. Ekkert er fjær sanni í mínum huga.<ref name=":2" />{{rp|82}}</blockquote> === Þrettándi mótmælafundur, 3. janúar 2009 === Þrettándi laugardagsfundurinn var haldinn 3. janúar 2009 undir yfirskriftinni „Breiðfylking gegn ástandinu“.<ref>{{tímarit.is|5244935|Dagný Dimmblá sló í gegn|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=5.1.2009|blaðsíða=11}}</ref> Ræðumenn voru Halldóra Guðrún Ísleifsdóttir kennari og grafiskur hönnuður,<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/hgi030109.pdf Raddir fóklsins: Ræða Halldóru Guðrúnar Ísleifsdóttur 3. janúar, 2009.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref>, Einar Már Guðmundsson rithöfundur <ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/emg030109.pdf Raddir fólksins: Ræða Einars más Guðmundssonar 3. janúar 2009]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> og Dagný Dimmblá Jóhannsdóttir, 8 ára nemandi í Ísaksskóla.<ref>{{tímarit.is|401628|Átta ára stúlka í ræðustól|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=4. janúar 2009|blaðsíða=2}}</ref> Skipuleggjendur töldu að um 5.000 manns hefðu verið á Austurvelli, en lögregla taldi nokkuð færri.<ref>{{tímarit.is|4016280|Þúsundir á Austurvelli|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=1|útgáfudagetning=4.1.2009}}</ref> <gallery> Image:W13 Hördur Torfason organizer 0366.JPG|Hörður Torfason. Image:W13 Protesters 0394.JPG|Mótmælendur með skilti. Image:W13 Einar Már Gudmundsson speaker 0477.JPG|Einar Már Guðmundsson. Image:W13 Protesters 0412.JPG|Mótmælandi með öryggisgleraugu og öryggishjálm. Image:W13 Protesters 0434.JPG|Mótmælendur á Austurvelli. </gallery> === Fjórtándi mótmælafundur, 10. janúar 2009 === Fjórtándi laugardagsfundurinn var haldinn kl. 15:00 laugardaginn 10. janúar. Ræðumenn voru [[Þorvaldur Þorvaldsson]] trésmiður, [[Lilja Mósesdóttir]] hagfræðingur,<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/pistlar/penninn/lilja-mosesdottir/nr/574|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090130155618/www.smugan.is/pistlar/penninn/lilja-mosesdottir/nr/574|website=Smugan|date=10. janúar 2009|title=Þegar ekkert er eins og áður|author=Lilja Mósesdóttir|archive-date=30.1.2009}}</ref> og Lárus Páll Birgisson sjúkraliði.<ref>{{cite web|url=http://this.is/nei/?p=2430|website=Nei.|title=En þjóðin er þér ósammála|date=13. janúar 2009|author=Lárus Páll Birgisson|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090130154239/http://this.is/nei/?p=2430|archive-date=30.1.2009}}</ref> Skipuleggjendur töldu að um 4.000 manns hefðu mætt á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|6425368|Sandkorn|blað=DV|útgáfudagsetning=12.1.2009|blaðsíða=14}}</ref> <gallery> Image:W14 Lilla Mosesdottir speaker 0741.JPG|Lilja Mósesdóttir Image:W14 Protesters 0711.JPG|Mótmælandi með skilti með „Fjandafælu“ [[Jón lærði Guðmundsson|Jóns lærða]]. Image:W14 Protesters 0801.JPG|Horft yfir mannfjöldann á Austurvelli. Image:W14 Protesters 1063.JPG|Fánar mótmælenda. </gallery> === Fimmtándi mótmælafundur, 17. janúar 2009 === Fimmtándi laugardagsfundurinn fór fram 17. janúar 2009 kl. 15:00. Á fjórða þúsund manns mættu á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|5245740|Yfir þrjú þúsund á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=19.1.2009|blaðsíða=8}}</ref> Ræðumenn voru Svanfríður Anna Lárusdóttir, sem var atvinnulaus, og [[Gylfi Magnússon]] dósent í viðskiptafræði við Háskóla Íslands.<ref>{{cite web|url=http://www3.hi.is/%7Egylfimag/A_Austurvelli_17-1-09.pdf|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090425050335/http://www3.hi.is/%7Egylfimag/A_Austurvelli_17-1-09.pdf|title=Ræða á Austurvelli 17. janúar 2009|author=Gylfi Magnússon|date=17. janúar, 2009|website=Hi.is|archive-date=25.4.2009}}</ref> Mótmæli fóru fram á sex stöðum á landinu þennan dag: Reykjavík, Ísafirði, Akureyri, Dimmuborgum í Mývatnssveit, Selfossi og Egilsstöðum.<ref>{{cite web|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090417233855/ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item246628/|archive-date= 17.4.2009|website=Ruv.is|date=17. janúar 2009|title=Mótmælt á sex stöðum á landinu|url=http://ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item246628/}}</ref><ref>{{cite web|url=https://larahanna.blog.is/blog/larahanna/entry/774190/|author=Lára Hanna Einarsdóttir|date=18.1.2009|title=Mótmælt víða um land|website=blog.is}}</ref> Samtökin Nýjar raddir sem [[Ástþór Magnússon]] stofnaði til höfuðs Röddum fólksins, efndu til samkomu við Austurvöll sama dag klukkan 15:15. Þar áttu umræður að hefjast með stuttu ávarpi og þá átti orðið að vera laust. Lögreglan mætti á staðinn og fjarlægði sendiferðabíl og annan búnað Nýrra radda. Í framhaldi kærðu Nýjar raddir framgöngu lögreglu.<ref>{{cite web|url=http://lydveldi.blog.is/blog/lydveldi/entry/774223/|title=STJÓRNSÝSLUKÆRA vegna Lögreglunnar í Reykjavík|author=Ástþór Magnússon|website=blog.is|date=17.1.2009}}</ref> <gallery> Image:W14x Protesters 0976.JPG|Hópur heilbrigðisstarfsfólks mótmælir niðurskurði vegna Bankahrunsins. Image:W14x Protesters at Austurvöllur 0993.JPG|Mótmælaskilti þar sem má sjá skrifað „Helvítis fokking fokk!“ og „Ég er ekki þjóðin“. Image:W14x Speaker Gylfi Magnusson 1025.JPG|Gylfi Magnússon. Image:W14x Speaker Svanfridur Anna Larusdottir 1060.JPG|Svanfríður Anna Lárusdóttir. Image:W14x Protesters 1099.JPG|Súpueldhús á Austurvelli. </gallery> === Mótmæli við Alþingishúsið, 20. janúar 2009 === Þriðjudaginn 20. janúar kom Alþingi saman á ný eftir jólafrí og Raddir fólksins höfðu boðað mótmæli af því tilefni. Krafa mótmælenda var að boðað yrði til kosninga sem fyrst. Þingsetning var klukkan 13:00. Þá var hópur mótmælenda mættur á Austurvöll og fjölgaði eftir því sem leið á daginn. Mótmælendur slógu á trommur og hrópuðu slagorðið „Vanhæf ríkisstjórn“. Sturla Jónsson var með gasknúnar flautur sem gáfu frá sér mikinn hávaða.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/20/piparudi_og_handtokur/|title=Piparúði og handtökur við Alþingi|website=Mbl.is|date=20.1.2009}}</ref> Lögreglumenn í óeirðabúningum skipuðu sér framan við Alþingishúsið og í Alþingisgarðinum til að varna mótmælendum inngöngu í Alþingishúsið. Um 20 manns voru handteknir í Alþingisgarðinum og fluttir í bílakjallara Alþingis.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22324/|title=Myndskeið: Þjóðin var í Alþingisgarðinum|website=Mbl.is|date=20.1.2009}}</ref> Mótmælendur á Austurvelli hentu reyksprengjum og súrmjólk á lögregluna sem beitti bæði kylfum og piparúða á mótmælendur.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22325/|title=Myndskeið: Beittu kylfum á mótmælendur|website=Mbl.is|date=20.1.2009}}</ref> Margar rúður í Alþingishúsinu voru brotnar. Töluverður fjöldi mótmælenda hélt áfram trommuslætti eftir að þingmenn hurfu úr þinghúsinu, og um sjöleytið var kveiktur bálköstur norðan við Skálann, viðbyggingu Alþingishússins.<ref name=":2" />{{rp|101}} Í blöðunum var mótmælunum lýst sem mestu mótmælum Íslandssögunnar frá 1949<ref>{{tímarit.is|5245813|Mestu mótmæli frá 1949|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=21.1.2009|blaðsíða=1}}</ref> og farið var að tala um þau sem „byltingu“.<ref>{{tímarit.is|6364164|Janúarbyltingin á Austurvelli|blað=DV|útgáfudagsetning=21.1.2009|blaðsíða=2}}</ref> Fyrr um kvöldið höfðu mótmælendur reynt að kveikja í [[Óslóartréð|Óslóartrénu]] þar sem það stóð en eldurinn hafði slokknað af sjálfu sér.<ref>{{cite web|url=http://www.visir.is/osloartred-fellt-og-brennt/article/2009276463267|title=Oslóartréð fellt og brennt|date=20.1.2009|website=Vísir.is}}</ref> Laust fyrir miðnætti gerðu nokkrir mótmælendur aðra atlögu að trénu með því að klippa á víra sem héldu því uppi. Eftir dágóða stund tókst að fella tréð. Mótmælendur drógu tréð fyrir framan Skálann á Austurvelli<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/21/osloartred_borid_a_balid/|title=Óslóartréð borið á bálið|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Gerðar voru nokkrar tilraunir til þess að kveikja í trénu en erfitt reyndist að fá það til að loga. Það hafðist þó að lokum og bálið logaði lengi þar sem mótmælendur bættu á það eldsmat af nærliggjandi byggingarsvæðum. Um tvöleytið hófu lögregla og slökkvilið að slökkva bálið og aðra elda sem mótmælendur höfðu kveikt á Austurvelli. Aðgerðum lögreglu lauk ekki fyrr en um klukkan 3 um nóttina.<ref name=":2" />{{rp|103}} Nokkrir eftirmálar urðu eftir þessi mótmæli, þar sem [[Geir Jón Þórisson]] hélt því fram í skýrslu lögreglu um mótmælin árið 2012 að þingmenn [[Vinstri græn]]na, [[Steingrímur J. Sigfússon]] og [[Álfheiður Ingadóttir]], hefðu gagnrýnt störf lögreglu í þinghúsinu þennan dag. Hann hélt því líka fram að Álfheiður hefði verið í sambandi við mótmælendur í Alþingisgarðinum fyrr um daginn með farsíma úr þinghúsinu.<ref name=":2" />{{rp|98}} Álfheiður vísaði því á bug að hún hefði stýrt mótmælunum við húsið.<ref>{{cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/alfheidur-oskar-gagna-fra-logreglu|title=Álfheiður óskar gagna frá lögreglu|date=27.2.2012|website=RÚV}}</ref> Þetta varð samt tilefni [[samsæriskenning]]ar um að mótmælin hefðu í raun ekki verið sjálfsprottin heldur skipulögð af Vinstri grænum (sem voru í stjórnarandstöðu) og hafi lyktað með eins konar [[valdarán]]i.<ref>{{cite web|url=https://www.althingi.is/altext/140/03/r29141646.sgml|author=Vigdís Hauksdóttir|title=Ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur stjórnlagaráðs að frumvarpi til stjórnarskipunarlaga|date=29.3.2012|website=Alþingi.is}}</ref><ref>{{cite web|url=https://andriki.is/2010/10/07/fimmtudagur-7-oktober-2010/|title=Fimmtudagur 7. október 2010|date=7.10.2010|website=Andríki}}</ref><ref>{{cite web|url=https://kjarninn.is/skodun/2018-09-18-rytingsstunga-nasistanna-yfirfaerd-island-ii/|author=Þorvaldur Logason|title=Rýtingsstunga nasistanna yfirfærð á Ísland II|date=20.9.2018|website=Kjarninn}}</ref> <gallery> Image:W15 Police 1445.JPG|Mótmælendur slá á fötur upp við lögreglumenn sem standa þétt upp við Alþingishúsið. Image:W15 Protesters 1231.JPG|Reykur vegna blysa og reyksprengja yfir Austurvelli. Image:W15 Protesters 1253.JPG|Lögregla ræðir við mótmælendur. Image:W15 Protesters 1807.JPG|Fólk safnast við bálköstinn um kvöldið. </gallery> === Mótmæli við Stjórnarráðið og Alþingishúsið, 21. janúar 2009 === Daginn eftir þingsetningu mættu mótmælendur á Austurvöll klukkan eitt. Jarðarför átti að vera í Dómkirkjunni klukkan 3 og mótmælendur fluttu sig því að Stjórnarráðinu þar sem mótmælin héldu áfram. Stór hópur lögreglumanna í óeirðabúnaði þurfti að aðstoða ráðherra við að komast þaðan. Mótmælendur veittust að forsætisráðherra, Geir Haarde, þegar hann steig út í ráðherrabílinn og [[Hallgrímur Helgason]] rithöfundur barði með báðum hnefum á húddið á bílnum þegar hann ók frá Stjórnarráðinu í gegnum mannþröngina um klukkan tvö.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22350/|title=Erlendir fjölmiðlar fjalla um atvikið við stjórnarráðið|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref><ref>{{cite web|url=http://news.bbc.co.uk/2/hi/europe/7843412.stm |title=Protesters hit Icelandic PM's car|date=21.1.2009|website=BBC NEWS}}</ref> Eftir það héldu mótmælin áfram nokkra stund en færðust svo aftur inn á Austurvöll. Þar var þögn meðan á jarðarförinni stóð. Dómkirkjuprestur hafði beðið mótmælendur um að hafa hljótt við kirkjuna.<ref>{{tímarit.is|5245874|Aðsúgur gerður að ráðherra|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=22.1.2009|blaðsíða=14}}</ref> Mótmælin héldu svo áfram eftir 4. Lögreglan sló skjaldborg um Alþingishúsið líkt og daginn áður og varð fyrir eggjakasti. Innan dyra hafði boðaður þingfundur hins vegar verið felldur niður. Mótmælendur reyndu að kveikja bál á nokkrum stöðum á Austurvelli en þau voru slökkt jafnharðan.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22337/|title=Myndskeið: Mótmæla aftur í dag|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Klukkan 8 um kvöldið hófst fundur Samfylkingarfélagsins í Reykjavík í [[Þjóðleikhúsið|Þjóðleikhúskjallaranum]]. Þangað hélt stór hópur mótmælenda og kveikt var bál utan við innganginn. Á fundinum ályktaði félagið að slíta bæri stjórnarsamstarfinu við Sjálfstæðisflokkinn.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/21/samthykktu_alyktun_um_stjornarslit/|title=Samþykktu ályktun um stjórnarslit|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Eftir að fundinum lauk héldu mótmælendur aftur á Austurvöll þar sem lögregla varð fyrir grjótkasti og beitti piparúða til að dreifa mannfjöldanum. Piparúðinn kláraðist um miðnætti og tók lögreglan þá til þess bragðs að sprengja [[táragas]]sprengjur í fyrsta sinn frá 1949.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/22/taragasi_beitt_a_austurvelli/|date=22. janúar, 2009|title=Táragasi beitt á Austurvelli|website=Mbl.is}}</ref> Ein örsaga frá þessu kvöldi sem er höfð eftir í bókinni ''Hrunið'' eftir [[Guðni Th. Jóhannesson|Guðna Th. Jóhannesson]] er að svissneski listaverkasafnarinn [[Francesca Thyssen-Bornemisza]] hafi haldið kvöldverðarboð fyrir íslenska myndlistarmenn á veitingastaðnum Við Tjörnina og lyktin af táragasinu borist gestum sem stóðu og drukku kampavín á svölunum.<ref>{{cite journal|author=Benedikt Jóhannesson|year=2009|journal=Skírnir|volume=183|number=2|title=Í skugga hrunsins: Ritdómar|page=519|url=https://timarit.is/gegnir/991008671949706886}}</ref> Thyssen-Bornemisza var áberandi bakhjarl íslenskrar myndlistar á þessum tíma og árin eftir hrun. Eftir að táragasinu var beitt færðu mótmælendur sig aftur að Stjórnarráðinu þar sem hópur lögreglumanna stóð fyrir framan húsið og varð fyrir töluverðu grjótkasti. Um klukkan 2 gerðist það hins vegar að hópur mótmælenda tók sér stöðu framan við lögreglumennina til að verja þá fyrir grjótkastinu og hvetja fólk til að hætta því. Eftir það róuðust mótmælin.<ref name=":2" />{{rp|120}} Næstu daga var kallað eftir því að mótmælendur sýndu andstöðu við ofbeldi með því að auðkenna sig með appelsínugulum lit (sem var vísun í [[Appelsínugula byltingin|appelsínugulu byltinguna]] í Úkraínu 2004-5).<ref>{{tímarit.is|5245941|Mótmæla ofbeldi|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=23.1.2009|blaðsíða=17}}</ref> Sjö lögreglumenn slösuðust í mótmælunum, aðallega út af grjótkasti.<ref name=":2" />{{rp|120}} <gallery> Image:W15a Protesters 1897.JPG|Mótmæli við Stjórnarráðið. Image:W15a Protesters 1919.JPG|Mótmælaskilti við Stjórnarráðið. Image:W15a Protesters 1943.JPG|Hópur mótmælenda við Stjórnarráðið. Image:W15b Protesters 2269.JPG|Lögreglumenn mynda skjaldborg við Alþingishúsið. </gallery> === Mótmæli við Alþingishúsið, 22. janúar 2009 === [[Mynd:W15c Protesters 2580.JPG|thumb|Mótmælendur slá á trommur.]] Á fimmtudeginum var mótmælt sem fyrr og trommur barðar, en mótmælin voru mun friðsamlegri en dagana tvo þar á undan. Áætlað var að 400-500 manns hefðu mætt á Austurvöll. Sumir mótmælendur færðu lögreglumönnum blóm. Ýmis samtök sem höfðu tekið þátt í mótmælunum sendu frá sér yfirlýsingar þar sem ofbeldi gegn lögreglu var fordæmt. Raddir fólksins og ýmsir aðrir hópar boðuðu hlé á mótmælum föstudags- og laugardagskvöld þar sem áfengi og mótmæli færu ekki saman.<ref>{{tímarit.is|5245940|Söngur og rósir á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=23.1.2009|blaðsíða=17}}</ref> Margir mótmælendur auðkenndu sig með appelsínugulum borðum og tóku sér sumir stöðu með lögreglu við þinghúsið. Seinna um kvöldið var lögreglumönnum í óeirðabúnaði skipt út fyrir lögreglumenn í hefðbundnum einkennisbúningi.<ref name=":2" />{{rp|128}} Mótmælin stóðu engu að síður fram yfir 11 um kvöldið. <blockquote>Þrátt fyrir meiðsl á fólki, beinbrotna mótmælendur eftir barsmíðar lögreglu, þrátt fyrir að táragasi hafi verið beitt til að sundra mótmælendum og lögreglumaður dvalið á sjúkrahúsi í skammtímalegu eftir miðvikudaginn létu mótmælendur ekki bilbug á sér finna og mættu aftur í gær, fimmtudaginn 22. janúar, til aðgerða á Austurvelli. Lögreglan virðist spila ''good cop-bad cop'' að hætti bíómynda: nú var Geir Jón á svæðinu og fór þá allt friðsamlega fram. Grímuklæddir og grímulausir höfðu hátt saman, í ró og spekt. Mótmælendur færðu lögreglumönnum blóm og heitt kakó. Einn og einn var tekinn af lögreglu, en það var að mestu gert ofstopalaust. - Nei.<ref>{{cite web|url=http://this.is/nei/?p=3221|website=Nei.|date=23. janúar 2009|title=''Good cop''-dagur á Austurvelli|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090130152753/http://this.is/nei/?p=3221|archive-date=30.1.2009|url-status=dead}}</ref></blockquote> === Sextándi mótmælafundur, 24. janúar 2009 === Sextándi laugardagsfundurinn fór fram 24. janúar klukkan 3 á vegum Radda fólksins. Ræðumenn voru [[Magnús Björn Ólafsson]] blaðamaður, [[Hildur Helga Sigurðardóttir]] blaðamaður, Jakobína Ingunn Ólafsdóttir stjórnsýslufræðingur og [[Guðmundur Andri Thorsson]] rithöfundur. Um það bil 6000 manns tóku þátt í mótmælunum.<ref>{{cite web|url=http://www.ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item247637/|title=Allt að 6000 á Austurvelli í dag|date=24.1.2009|website=RÚV|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090206120317/http://www.ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item247637/|archive-date=6.2.2009}}</ref> Samkvæmt dagbók lögreglu fóru mótmælin vel fram og mun jákvæðari andi en dagana á undan. Margir auðkenndu sig með appelsínugulum lit til að sýna andstöðu við ofbeldi. Aðgerðum lögreglu lauk fyrir 7.<ref name=":2" />{{rp|142}} <gallery> Image:W16 Drummers 02618.JPG|Trommað við Alþingishúsið. Image:W16 Thorvaldur performs 02631.JPG|[[Þorvaldur Þorvaldsson]] trésmiður syngur. Image:W16 Speaker Magnus Björn Olafsson 2682.JPG|Magnús Björn Ólafsson með appelsínugulan borða. Image:W16 Protesters 2687.JPG|Mótmælaskilti í líki umferðarskiltis. Image:W16 Protester 2729.JPG|Mótmælendur á Austurvelli. Appelsínugulur litur er áberandi. </gallery> === Stjórnarslit, 26. janúar 2009 === Föstudaginn 23. janúar hafði Geir H. Haarde, forsætisráðherra, boðað til blaðamannafundar í Valhöll þar sem hann sagði frá því að hann hefði greinst með [[krabbamein]] og hygðist segja af sér formennsku í flokknum.<ref>{{tímarit.is|5246178|Aðdragandi sögulegra slita|blað=Morgunblaðið|höfundur=Una Sighvatsdóttir|útgáfudagsetning=27.1.2009|blaðsíða=15}}</ref> Samfylkingin brást við því með tilboði um [[þjóðstjórn]] undir forsæti [[Jóhanna Sigurðardóttir|Jóhönnu Sigurðardóttur]], þáverandi félagsmálaráðherra. Þetta þótti Sjálfstæðismönnum óaðgengilegt skilyrði og töluðu um ístöðuleysi samstarfsflokksins eftir brotthvarf formannsins, [[Ingibjörg Sólrún Gísladóttir|Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur]], sem greindist með krabbamein í höfði í september 2008.<ref>{{cite web|url=http://mbl.is/mm/frettir/sjonvarp/22438/|title=Ásaka hvert annað um hroka|date=26.1.2009|website=Mbl.is}}</ref><ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/kosning/2009/01/26/sett_fram_til_ad_knyja_fram_stjornarslit/|title=Sett fram til að knýja fram stjórnarslit|date=26.1.2009|website=Mbl.is}}</ref><ref>{{tímarit.is|4020086|Deila um ástæður slitanna|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=27.1.2009|blaðsíða=8}}</ref> Sunnudaginn 25. janúar, tilkynnti þáverandi viðskiptaráðherra, [[Björgvin G. Sigurðsson]], um afsögn sína. Sama dag var tilkynnt að þáverandi forstjóri fjármálaeftirlitsins [[Jónas Fr. Jónsson]] og stjórn þess myndu segja af sér. Með þessu kvaðst Björgvin vera að axla pólitíska ábyrgð sem viðskiptaráðherra á [[Bankahrunið á Íslandi|bankahruninu]]. Mánudaginn 26. janúar sagði [[Jón Sigurðsson (f. 1941)|Jón Sigurðsson]] sig úr bankaráði Seðlabankans.<ref>{{tímarit.is|5246178|Sagði sig úr bankaráði Seðlabanka Íslands|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=27.1.2009|blaðsíða=14}}</ref> Mánudaginn 26. janúar 2009, funduðu Geir H. Haarde og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir í Alþingishúsinu. Á þeim fundi var ákveðið að slíta ríkisstjórnarsamstarfi flokkanna. Að fundi loknum gekk Geir H. Haarde á fund forseta Íslands, [[Ólafur Ragnar Grímsson|Ólafs Ragnars Grímssonar]], á [[Bessastaðir|Bessastöðum]] og baðst lausnar fyrir hönd ráðuneytis síns og ríkisstjórnarinnar.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/kosning/2009/01/26/geir_til_bessastada_klukkan_16/|title=Geir til Bessastaða klukkan 16|date=26.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Lítill hópur mótmælenda fagnaði stjórnarslitunum með trommuslætti á Austurvelli. Nokkru áður var farið að nota heitið „búsáhaldabyltingin“ um mótmælin dagana á undan og eftir stjórnarslitin festist sú orðanotkun í sessi. Dagana á eftir var mynduð [[Fyrsta ráðuneyti Jóhönnu Sigurðardóttur|minnihlutastjórn undir forsæti Jóhönnu Sigurðardóttur]] með þátttöku [[Vinstri græn]]na. [[Framsóknarflokkurinn]] féllst á að verja stjórnina falli með því skilyrði að boðað yrði til kosninga um vorið. [[Alþingiskosningar 2009]] voru svo haldnar í apríl. Eitt nýtt framboð, [[Borgarahreyfingin]], spratt beinlínis upp úr mótmælunum á Austurvelli og fékk fjóra þingmenn í kosningunum.<ref>{{tímarit.is|5249027|Borgarahreyfingin - þjóðin á þing|blað=Morgunblaðið|höfundur=Þór Saari|útgáfudagsetning=17.3.2009|blaðsíða=19}}</ref> <gallery> Image:W16a Protester 02999.JPG|Mótmælandi á Austurvelli. Image:W16a Bessastadir 03017.JPG|Sjónvarpsfólk bíður komu forsætisráðherra til Bessastaða. Image:W26a Geir H. Haarde arrives 03030.JPG|Geir H. Haarde kemur til Bessastaða. Image:W16a Resignation 3041.JPG|Geir H. Haarde tilkynnir fjölmiðlum afsögn sína. </gallery> === Sautjándi mótmælafundur, 31. janúar 2009 === Sautjándi laugardagsfundur Radda fólksins var haldinn 31. janúar og kynntur sem „sigurhátíð“.<ref>{{tímarit.is|5246507|Sautjándi mótmælafundurinn|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=2.2.2009|blaðsíða=7}}</ref> Um 2000 manns mættu á fundinn. Þjóðkórinn söng ættjarðarlög. Ræðumenn voru Viðar Hreinsson bókmenntafræðingur, [[Katrín Snæhólm Baldursdóttir]] myndlistarkona og Viðar Þorsteinsson heimspekingur. Um kvöldið voru tónleikar á skemmtistaðnum NASA við Austurvöll undir yfirskriftinni „Búsáhaldaboogie“. Þar komu fram [[Mug­i­son]], [[Sudd­en We­ather Change]], [[Reykja­vík (hljómsveit)|Reykjavík]], [[XXX Rottweilerhundar]] og [[Jeff Who]].<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/folk/frettir/2009/01/31/sigurhatid_radda_folksins_a_austurvelli/|title=Sigurhátíð Radda fólksins á Austurvelli|date=31.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> <gallery> Image:W17 Chorus of the Nation 3322.JPG|Þjóðkórinn. Image:W17 Katrin Snæholm Baldursdottir speaker 3389.JPG|Katrín Snæhólm Baldursdóttir. Image:W17 Protesters 3402.JPG|Hörður Torfason í hópi mótmælenda. </gallery> === Fleiri mótmælafundir í kjölfar Bankahrunsins === Næstu mánuði héldu laugardagsfundir áfram á vegum Radda fólksins, þótt mun færri mættu á flesta þeirra en áður. Krafa mótmælenda var að stjórn Seðlabanka Íslands myndi víkja.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/02/07/thyskir_sparifjareigendur_i_hopi_motmaelenda/|title=Þýskir sparifjáreigendur í hópi mótmælenda|date=7.2.2009|website=Mbl.is}}</ref> Þetta breyttist þegar fyrstu samningarnir vegna [[Icesave]]-reikninganna litu dagsins ljós, en fjölmenn mótmæli vegna þeirra voru sumarið 2009, meðal annars á vegum aðgerðahópsins [[InDefence]].<ref>{{tímarit.is|5260731|„Hvar er forsetinn með öll sín sambönd?“|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=14.8.2009|blaðsíða=2|höfundur=Sigurður Bogi Ævarsson}}</ref> Alls urðu laugardagsfundir Radda fólksins fleiri en 30.<ref>{{cite web|url=https://www.visir.is/g/2009495068878/raddir-folksins-a-austurvelli-i-dag|title=Raddir fólksins á Austurvelli í dag|date=20.6.2009|website=Vísir.is}}</ref> Allt árið 2010 var mótmælt vegna uppgjörs [[húsnæðislán]]a og [[gengislán]]a almennings. Þessi mótmæli náðu hámarki 4. október 2010 þegar allt að 7.000 mættu á Austurvöll,<ref name=":2" />{{rp|233}} bál voru kveikt og flugeldar sprengdir.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2010/10/04/metfjoldi_a_austurvelli/|title=Metfjöldi á Austurvelli|author=Baldur Arnarsson|date=4.10.2010|website=Mbl.is}}</ref> == Mótmælendur == [[Mynd:W06 Protesters 08446.JPG|Mannfjöldinn á Austurvelli|thumb|right|Mannfjöldi á Austurvelli 15. nóvember 2008 þegar talið var að 6.000 manns hefðu mætt til að mótmæla.]] Samkvæmt íslensku kosningarannsókninni sem er gerð á landsvísu eftir hverjar kosningar, sögðust 17% svarenda hafa tekið þátt í mótmælum í kjölfar Bankahrunsins og 70% sögðust hafa verið hlynnt mótmælunum.<ref>{{cite conference|title=Búsáhaldabyltingin: Pólitískt jafnræði og þátttaka almennings í mótmælum|author=Eva Heiða Önnudóttir|conference=Þjóðarspegillinn|year=2011|page=39|url=https://skemman.is/handle/1946/10251}}</ref> Rannsóknin sýndi að ekki var mikill munur á þeim sem tóku þátt og þeim sem ekki tóku þátt hvað varðar menntun og tekjur, en hvatar á borð við áhuga á stjórnmálum, að telja sig vinstra megin við miðju í stjórnmálum og að telja mikla hagsmuni vera í húfi, voru lykilástæður þátttöku. Önnur rannsókn sem var gerð á handahófskenndu 609 manna úrtaki á höfuðborgarsvæðinu sýndi að 25% eða fjórðungur íbúa tók þátt í einhverjum mótmælum á Austurvelli í janúar 2009. Mótmælin urðu vettvangur til þess að afla sér upplýsinga um Bankahrunið, efnahagsleg óvissa var áberandi og landsmenn vildu frekari skýringar.<ref name="konnun" /><ref>{{cite journal|title=Economic Crisis and Popular Protest in Iceland, January 2009: The Role of Perceived Economic Loss and Political Attitudes in Protest Participation and Support|author=Jón Gunnar Bernburg|journal=Mobilization: An International Quarterly|year=2015|volume=20|number=2|pages=231–252|doi=10.17813/1086-671X-20-2-231}}</ref> Niðurstöður sýndu að fólk sem var óánægt með lýðræðið og taldi vera spillingu í stjórnmálum, sérstaklega vinstrisinnað fólk, var mun líklegra til að mæta og taka þátt í mótmælunum.<ref name="konnun">{{cite conference|title=Hverjir tóku þátt í Búsáhaldabyltingunni?|author=Jón Gunnar Bernburg, Berglind Hólm Ragnarsdóttir, Sigrún Ólafsdóttir|conference=Þjóðarspegillinn|year=2010|url=https://skemman.is/handle/1946/6856}}</ref> Þau sem að höfðu neikvæðar væntingar um framtíðarstöðu sína og lífskjör voru 15 sinnum líklegri til að sækja mótmælin reglulega, burtséð frá því hver þáverandi lífskjör þeirra voru. Þeir landsmenn sem skilgreindu sig lengst til [[Vinstristefna|vinstri]] voru 50 sinnum líklegri til þess að mæta ítrekað á mótmælin en þeir sem skilgreindu sig lengst til [[Hægristefna|hægri]]. Vantraust á stjórnmálakerfinu hafði líka áhrif; fólk sem bar lítið traust til stjórnmálakerfisins var 6 sinnum líklegra til að mæta á mótmælin. Fólk sem taldi að það væru ójöfn tækifæri í landinu vegna spillingar var miklu líklegra til þess að taka ítrekað þátt í mótmælunum á Austurvelli. Ef hámarks- og lágmarksgildi í mælingunni eru skoðuð, voru þau sem mældust hæst 150 sinnum líklegri til þess að mæta ítrekað en þau sem mældust lægst.<ref name="konnun" /> === Aðgerðahópar === [[Mynd:W15 090120-DSC01585.JPG|thumb|Trommusláttur við Alþingishúsið 20. janúar 2009 með Sigurð Harðarson úr Andspyrnu fremstan í flokki. Mótmælaskilti frá Neyðarstjórn kvenna eru áberandi.]] Í kjölfar efnahagshrunsins urðu til hópar fólks sem hafði áhyggjur af ástandinu og vildu leggja sitt af mörkum til að freista þess að hafa áhrif. Búsáhaldabyltingin, efnahagskreppan og viðbrögð hinna ýmsu ríkisstjórna við henni, höfðu þau áhrif að fjöldi nýrra grasrótarhreyfinga og stjórnmálaflokka varð til næstu ár á eftir. * [[Raddir fólksins]] voru samtök sem vildu ná saman fólki til þess að mótmæla á friðsaman hátt. Samtökin, með [[Hörður Torfason|Hörð Torfason]] í broddi fylkingar, héldu vikuleg mótmæli á Austurvelli frá 11.október til og með 27.júní 2009 auk annarra funda þar sem fjöldi ólíkra ræðumanna kom fram. * [[Mótmælasamtökin Nýir tímar]] voru undir forystu [[Kolfinna Baldvinsdóttir|Kolfinnu Baldvinsdóttur]] og stóðu að fyrstu mótmælunum á Austurvelli ásamt Röddum fólksins, og fyrsta „þjóðfundinum“ á Arnarhóli 1. desember, ásamt Borgarahreyfingunni. * [[Neyðarstjórn kvenna]] var femínískur aðgerðahópur sem var stofnaður í október 2008. Þær stóðu fyrir ýmsum aðgerðum sem voru áberandi í mótmælunum á Austurvelli. * [[Andspyrna (hreyfing)|Andspyrna]] var hreyfing anarkista stofnuð af Sigurði Harðarsyni seint á 10. áratugnum. Hreyfingin stóð fyrir fjölbreyttum aðgerðum auk virkrar þátttöku í mótmælunum á Austurvelli. * [[Borgarahreyfingin]] - þjóðin á þing var upphaflega regnhlífarsamtök ýmissa hópa sem höfðu tekið þátt í mótmælunum. Árið 2009 var stofnaður stjórnmálaflokkur með sama nafni upp úr hreyfingunni. Merki flokksins var appelsínugul slaufa, sem var vísun í tákn andstöðu við ofbeldi í mótmælunum í desember það ár. * [[InDefence]] voru samtök sem stofnuð voru í kjölfar þess að [[ríkisstjórn Bretlands]] kyrrsetti eignir [[Landsbankinn|Landsbankans]] í Bretlandi til að tryggja innistæður breskra sparifjáreigenda 8. október 2008. Samtökin höfðu sig mest í frammi í mótmælum vegna [[Icesave]]-samninganna sumarið 2009. * [[Hagsmunasamtök heimilanna]] voru stofnuð 15.janúar 2009. Markmið þeirra var að taka á brýnum fjárhagsvanda heimilanna sem skapaðist í kjölfar efnahagshrunsins og að forða heimilunum í landinu frá ósanngjarnri eignaupptöku, óbærilegum skuldaklyfjum og upplausn. Samtökin voru áberandi í mótmælum gegn lögum um uppgjör lána árið 2010. == Aðgerðir lögreglu == [[Image:W15a Protesters 1894.JPG|thumb|Lögreglumenn í óeirðabúningum við Stjórnarráðið 21. janúar 2009.]] Lögreglan á Íslandi fékk sérhannaðan [[óeirðalögregla|óeirðabúnað]] árið 2002 í tengslum við NATO-fund á Íslandi þar sem var búist við mótmælum. Verklagsreglur um [[mannfjöldastjórnun]] voru gefnar út í apríl 2002. Ekki reyndist þörf á þeim viðbúnaði, en lögreglan ákvað að viðhalda þeirri þjálfun sem fram hafði farið og halda áfram að verða sér úti um nauðsynlegan búnað. Íslenska lögreglan þurfti lítið að beita sér vegna mótmæla fyrr en árið 2005 þegar vörubílstjórar mótmæltu olíugjöldum og sköttum. Í mars 2008 brutust aftur út [[mótmæli vörubílstjóra á Íslandi 2008|mótmæli vörubílstjóra]] þar sem óeirðabúnaður var notaður, meðal annars [[piparúði]]. Þegar bankakerfið á Íslandi hrundi var búist við því að almenningur myndi gera áhlaup á bankana og að mögulega gætu brotist út [[óeirðir]]. [[Stefán Eiríksson]] lögreglustjóri lögreglu höfuðborgarsvæðisins (LRH) kallaði saman yfirlögregluþjóna og aðstoðarlögreglustjóra sunnudaginn eftir Bankahrunið. Þar ræddu þeir meðal annars um það sem gæti komið upp; til dæmis viðbrögð almennings ef [[greiðslukort]]afyrirtæki lokuðu og mögulega seðlaþurrð hjá bönkunum. Yfirstjórn LRH ákvað að lögreglan reyndi í lengstu lög að forðast valdbeitingu við störf sín við að halda aftur af mótmælendum, heldur reyna að ræða frekar við skipuleggjendur mótmælanna. Handtökur yrðu ekki framkvæmdar nema ómögulegt væri að koma ró á mannskapinn og þá ef líkamlegu ofbeldi væri beitt gegn lögreglumönnum eða öðrum.<ref name=":2" /> === Skýrsla um aðgerðir lögreglu í mótmælunum === [[Geir Jón Þórisson]] skrifaði árið 2012 skýrsluna „Samantekt á skipulagi lögreglu við mótmælin 2008-2011“ að beiðni Stefáns Eiríkssonar. Á þessu tímabili var Geir Jón starfandi yfirlögregluþjónn og kom að undirbúningi aðgerða. Skýrslan er ein mikilvægasta heimildin um aðgerðir lögreglu í mótmælunum.<ref name=":2" /> Skýrslan rekur stefnu og ákvarðanatöku lögreglustjóra höfuðborgasvæðisins sem og samantekt á einstaka mótmælum. Í lok skýrslunnar koma svo tölfræðiupplýsingar sem sýna meðal annars fjölda lögreglumanna sem tóku þátt í starfi á vettvangi mótmælanna. Skýrslan byggist aðallega á gögnum og skráningum úr dagbók lögreglu fyrir hvern dag sem mótmæli voru. Farið var yfir umfjöllun fjölmiðla og þannig aflað upplýsinga um gagnrýni á lögregluna.<ref name=":2" /> Varðandi skipulagið kom fram að lögreglumönnum var raðað í átta manna flokka undir stjórn flokkstjóra. Fjöldi aðgerðahópa tók mið af áætluðum fjölda mótmælenda og því hvort menn töldu að átök myndu brjótast út. Fram kemur í skýrslunni að notast hafi verið við aðferðafræði mannfjöldastjórnunar. Því hafi einstaklingsframtak lögreglumanna ekki verið fyrir hendi og auðveldara að tryggja öguð og markviss vinnubrögð. Í skýrslunni kemur vel fram það mikla álag sem var á lögreglumönnum vegna mótmælanna. Þá kom líka fram að lögregla var stundum of fáliðuð og vanmat umfang væntanlegra mótmæla, til dæmis á gamlársdag 2008. Helsta tölfræði sem kom fram í skýrslunni var eftirfarandi: * Fjöldi aðgerða lögreglu vegna mótmæla sem er lýst í skýrslunni voru 138. * Samtals störfuðu 4.714 lögreglumenn í öllum mótmælunum, margir komu við sögu oftar en einu sinni. * Ætla má að heildartímafjöldi sem lögregla var við störf tengdum mótmælum hafi verið um 26.656,5 klst. * Áætlaður kostnaður LRH vegna mótmæla á fyrrgreindu tímabili er 65-70 milljónir króna. Einn mótmælenda sem nefndur er í skýrslunni, [[Eva Hauksdóttir]], óskaði eftir að fá aðgang að henni. Eftir nokkra rekistefnu kvað úrskurðarnefnd upplýsingamála upp úr með að skýrslan skyldi afhent.<ref>{{cite web|url=http://www.unu.is/urskurdir/nr/8292|title=541/2014. Úrskurður frá 8. október 2014|vefsíða=Stjórnarráð Íslands}}</ref><ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2014/10/19/eva_hauks_faer_adgang_ad_skyrslu_geirs_jons/|title=Eva Hauks fær aðgang að skýrslu Geirs Jóns|date=19.10.2014|website=Mbl.is}}</ref> Skýrslan var afhent fjölmiðlum 24. október 2014. Ein­tökin voru síðar inn­kölluð eftir að í ljós kom að hægt var að sjá afmáðan text­a. Skýrslan inniheldur viðkvæmar persónuupplýsingar um 75 einstaklinga þar sem er greint frá fjölskylduhögum, geðrænum vandamálum og stjórnmálaskoðunum. [[Persónuvernd]] óskaði í kjölfarið eftir skýringum. Í svari lögreglu kom fram að starfsmenn sem sáu um að afmá texta höfðu aðeins „almenna tölvukunnáttu“. Alls kvörtuðu fimm til Persónuverndar vegna birtingar skýrslunnar<ref>{{cite web |url=https://www.personuvernd.is/efst-a-baugi/urskurdir-og-alit/2014/greinar/nr/1873 |title=Geymd eintak |access-date=2017-03-09 |archive-date=2014-11-06 |archive-url=https://web.archive.org/web/20141106094059/http://www.personuvernd.is/efst-a-baugi/urskurdir-og-alit/2014/greinar/nr/1873 |url-status=dead }}</ref><ref>{{cite web|url=http://stundin.is/frett/geir-jon-braut-log-vid-gerd-busahaldaskyrslunnar/|title=Lögreglustjórar brutu gegn mótmælendum|author=Áslaug Karen Jóhannsdóttir|date=4.3.2015|website=Stundin}}</ref> og einn aðili kærði Geir Jón Þórisson vegna ummæla í henni.<ref>{{cite web|url=https://www.visir.is/g/2014141039872/f/f/skodanir|date=30.10.2014|title=Skýrsla Geirs Jóns: "Sýnir að lögreglan stundar forvirkar rannsóknaraðgerðir“|author=Hjörtur Hjartarson|website=Vísir.is}}</ref> == Eftirmæli == Búsáhaldabyltingin hefur þótt umdeilt viðfangsefni. Fræðimenn hafa ólíkar skoðanir, deilt um mikilvægi hennar, arfleið og afleiðingar. Hún hefur einnig verið bitbein í pólítískri umræðu á ýmsum vettvangi. === Opinber umræða === * Í maí 2012 gerð [[Árni Johnsen]] lítið úr Búsáhaldabyltingunni og sagði "Hér varð engin Búsáhaldabylting" í umræðu á Alþingi um þjóðaratkvæðagreiðslu um nýja stjórnaskrá.<ref>http://www.althingi.is/altext/140/05/r18110741.sgml</ref> * [[Egill Helgason]] bloggaði í október 2012 um Reykjavíkurbréf [[Morgunblaðið|Morgunblaðsins]] þar sem lítið var gert úr búsáhaldabyltingunni og aðdranda hennar. Hann var afar ósáttur eftir lestur bréfsins þar sem hann vildi meina að þau væri tilraun til þess að endurskrifa söguna.<ref>{{cite web |url=http://eyjan.pressan.is/silfuregils/2012/10/07/ad-endurskrifa-soguna/ |title=Geymd eintak |access-date=2017-03-18 |archive-date=2017-09-02 |archive-url=https://web.archive.org/web/20170902221640/http://eyjan.pressan.is/silfuregils/2012/10/07/ad-endurskrifa-soguna/ |url-status=dead }}</ref> * [[Una Sighvatsdóttir]] fréttamaður skrifaði grein í október 2009 á [[mbl.is]] sem bar heitið „Búsáhaldabylting í andarstlitrunum“ þar sem hún sagði frá byltingunni og stiklaði á stóru um helstu vendipunkta í atburðarrásinni sem átti sér fyrri hluta árs 2009.<ref>http://www.mbl.is/greinasafn/grein/1302856/</ref> === Bækur === Skrifaðar hafa verið þó nokkrar bækur sem fjalla um búsáhaldabyltinguna. Bækurnar eru að mörgu leiti ólíkar og fjalla um hinar ýmsu hliðar byltingarinnar þrátt fyrir að þær fjalli í grunninn um sama efni. * ''Búsáhaldabyltingin – sjálfsprottin eða skipulögð?'' kom út árið 2013 og er höfundur hennar [[Stefán Gunnar Sveinsson]] sagnfræðingur og blaðamaður. Höfundur reynir að skýra hvernig mótmælin komu til. Bókin er byggð á skýrslum og og viðtölum fremur en fræðilegum kenningum. Að lokum reynir höfundur að svara spurningunni sem varpað er fram í titli bókarinnar.<ref>http://hrunid.hi.is/sagasidferdi/busahaldabyltingin/</ref> * ''Economic Crisis and Mass Protest – The Pots and Pans Revolution in Iceland'' er bók eftir [[Jón Gunnar Bernburg]], prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands sem kom út 2016. Í bókinni skýrir höfundur frá því hvernig efnahagskreppan leiddi til fjöldamótmæla á árunum 2008 og 2009. Bókina byggir höfundur á þriggja ára rannsóknarvinnu þar sem hann tók viðtöl mótmælendur, skoðaði orðræðu í samfélaginu ásamt því að skoða gögn lögreglu. Þá eru mótmælin sett í samhengi við önnur nýleg fjöldamótmæli sem hafa átt sér stað víða um heim.<ref>https://www.routledge.com/Economic-Crisis-and-Mass-Protest-The-Pots-and-Pans-Revolution-in-Iceland/Bernburg/p/book/9781472425478</ref> * ''Útistöður'' er skrifuð af [[Margrét Tryggvadóttir|Margréti Tryggvadóttir]] bókmenntafræðingi og kom út árið 2014. Í bókinni lýsir hún eigin þáttöku í mótmælunum sem leiddu svo til setu hennar á Alþingi vorið 2009. Í bókinni er atburðarrásin rakin frá bankahruninu eins og höfundur upplifði þann tíma. Bókin er fjölbreytt og tekur á mörgum af hitamálunum í íslenskri pólitík eins og [[Icesave]] og umsókn um aðild Íslands að [[ESB]].<ref>http://hrunid.hi.is/sagasidferdi/utistodur/</ref> === Fræðigreinar === * Ingólfur V. Gíslason rannsakaði mótmælin og gaf í kjölfarið út greinina „Lögreglan og Búsáhaldabyltingin“ sem kom út árið 2014. Í greininn leitar hann skýringa á því hversu friðsamleg mótmælin voru miðað við stærðargráðu þeirra. Hann tók viðtal við 13 lögreglumenn sem stóðu vaktina í mótmælunum.<ref>{{cite journal|author=Ingólfur Gíslason|year=2014|title=Lögreglan og búsáhaldabyltingin|journal=Íslenska þjóðfélagið|volume=5|number=2|pages=5-18|url=https://vefsafn.is/is/20220121170206mp_/https://www.thjodfelagid.is/index.php/Th/article/view/66/53}}</ref> * [[Njörður Sigurjónsson]] gaf út árið 2015 greinina „Hávaði búsáhaldabyltingarinnar“ um aðferðir sem mótmælendur beittu í Búsáhaldabyltingunni. Greinin kom út í ''Ritinu - tímariti Hugvísindastofnunar''.<ref name="havadi" /> === Ýmislegt === Árið 2012 var höggmyndin „Svarta keilan, minnisvarði um borgaralega óhlýðni“ eftir spænska myndlistarmanninn [[Santiago Sierra]], sett upp á Austurvelli, gegnt Alþingishúsinu. Verkið á að minna á mikilvægi [[borgaraleg réttindi|borgaralegra réttinda]],<ref>{{cite web|url=https://safneign.listasafnreykjavikur.is/is/verk/H-153|website=Listasafn Reykjavíkur|title=Svarta keilan, minnisvarði um borgaralega óhlýðni}}</ref> en sumir hafa kosið að túlka það sem eins konar minnisvarða um Búsáhaldabyltinguna.<ref>{{tímarit.is|5777218|Svarta keilan tákn um ofbeldi á helgum stað|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=4.10.2012|blaðsíða=2}}</ref> Margir stjórnmálamenn hafa lýst sig andvíga staðsetningu verksins, meðal annars [[Sturla Böðvarsson]] sem þá var [[forseti Alþingis]] sem taldi það reist Alþingi til háðungar, og [[Bergþór Ólason]] þingmaður Miðflokksins sem taldi það merki um sundrungu.<ref>{{cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2022-06-16-svarta-keilan-er-a-rettum-stad|title=Svarta keilan er á „réttum stað“|date=16.6.2022|author=Björn Malmquist|website=RÚV}}</ref> == Tengt efni == * [[Öskra]] * [[Mótmæli 2009-2010]] == Heimildir == {{reflist}} == Tenglar == * [https://hrunid.hi.is/ Hrunið, þið munið - Ráðstefnuvefur og gagnabanki] * http://www.guardian.co.uk/world/2009/jan/22/iceland-protests-recession * http://news.bbc.co.uk/2/hi/europe/7843327.stm {{Hrunið}} [[Flokkur:Efnahagskreppan á Íslandi 2008–2009]] [[Flokkur:Mótmæli á Íslandi]] {{bots|deny=InternetArchiveBot}} qn2pwhpp5j84trbzmvwzu7bv0w8ts48 1890866 1890864 2024-12-08T16:32:08Z Akigka 183 /* Mótmælendur */ 1890866 wikitext text/x-wiki {{hreingera|uppfæra, málfar, kaflaskipting, myndanotkun o.s.frv.}} [[Mynd:W15_Protesters_1217.JPG|thumb|Mótmælendur berja á dósir og pottlok á mótmælum 20. janúar 2009.]] [[Mynd:Althingi IMF protest.jpg|thumb|right|Mótmæli við Alþingishúsið í nóvember 2008. Búið er að koma fyrir skilti á svölum hússins sem á stendur „Til sölu (kr) $ 2,100.000.000“ og „IMF Selt“.]] '''Mótmælin á Íslandi í kjölfar efnahagskreppunnar 2008''', betur þekkt sem '''Búsáhaldabyltingin''', voru fjölmenn [[mótmæli]], sem hófust í kjölfar [[Bankahrunið á Íslandi|falls íslensku bankanna]] [[haust]]ið [[2008]]. Boðað var til mótmæla í sömu viku og bankarnir féllu. Í kjölfarið á þeim mótmælum var farið að skipuleggja svokallaða ''laugardagsfundi'' á [[Austurvöllur|Austurvelli]], auk annarra funda og aðgerða á meðal almennings. Mótmælin náðu hámarki í janúar 2009 og lyktaði með því að [[Annað ráðuneyti Geirs H. Haarde|ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar]] féll. Búsáhaldabyltingin er kennd við það að margir þátttakendur börðu sleifum á potta, pottlok og dósir til að skapa takt,<ref name="havadi" /> um leið og þeir sungu [[slagorð]] á borð við „vanhæf ríkisstjórn!“. Skilti með slagorðum eins og „Nýtt lýðveldi“, „Vér mótmælum öll“ og „Helvítis fokking fokk“ voru lýsandi fyrir andrúmsloftið á mótmælunum. Kröfur mótmælenda voru skýrar: stjórn [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankans]] og [[Ríkisstjórn Íslands|ríkisstjórnin]] áttu að víkja þar sem þær væru rúnar öllu trausti almennings. Tveir hópar voru áberandi við skipulagningu mótmæla í byrjun: [[Mótmælasamtökin Nýir tímar]] undir forystu [[Kolfinna Baldvinsdóttir|Kolfinnu Baldvinsdóttur]] fjölmiðlakonu og [[Raddir fólksins]] undir forystu [[Hörður Torfason|Harðar Torfasonar]] tónlistarmanns. Áherslur þessara tveggja hópa voru ólíkar þar sem Nýir tímar vildu leggja áherslu á pólitíska þáttinn á meðan Raddir fólksins voru óflokkspólitísk samtök. Þekktustu mótmælafundirnir voru laugardagsfundir Radda fólksins á Austurvelli þar sem fjöldi fólks flutti ávörp, en aðgerðir fóru fram víðar, meðal annars við [[Stjórnarráð Íslands|Stjórnarráðið]], [[Þjóðleikhúsið]] og Lögreglustöðina við Hlemm. Átök mótmælenda og [[óeirðalögregla|óeirðalögreglu]] fóru stigvaxandi eftir því sem leið á mótmælin og náðu hámarki þegar Alþingi kom saman eftir jólafrí 20. janúar 2009. == Atburðarásin == === Neyðarlögin og bankahrunið, 6. október 2008 === {{aðalgrein|Neyðarlögin}} [[Lausafjárkreppan 2007-2008]] olli því að bankar og aðrar fjármálastofnanir víða um heim urðu gjaldþrota. Stærst þessara gjaldþrota var gjaldþrot [[Lehman Brothers]] í september 2008, sem varð til þess að [[millibankalán]] stöðvuðust tímabundið. Það olli aftur greiðsluerfiðleikum íslenskra banka sem voru með stór [[kúlulán]] á gjalddaga og gátu nú ekki endurfjármagnað þau með nýjum lánum. [[Glitnir banki]] var fyrstur íslensku bankanna sem lenti í erfiðleikum og hratt af stað atburðarás sem leiddi til [[Bankahrunið á Íslandi|gjaldþrots allra þriggja stærstu íslensku bankanna]] og setningu [[neyðarlögin|neyðarlaga]] 6. október 2008. Af því tilefni ávarpaði forsætisráðherra, [[Geir H. Haarde]], landsmenn í beinni útsendingu í sjónvarpi og útvarpi: {{tilvitnun2|Á hinum pólitíska vettvangi, jafnt sem annars staðar, er mikilvægt að slíðra sverðin við þessar aðstæður. Miklu skiptir að við sýnum bæði stillingu og yfirvegun þá erfiðu daga sem nú fara í hönd, látum ekki hugfallast og styðjum hvert annað með ráðum og dáð. Á þann hátt, með íslenska bjartsýni, æðruleysi og samstöðu að vopni, munum við standa storminn af okkur. Guð blessi Ísland.|höfundur=Geir H. Haarde (6. október 2008)}} Setning neyðarlaganna og ávarp forsætisráðherra gerðu almenningi á Íslandi ljóst að fjármálakerfið væri að hrynja með [[Efnahagskreppan á Íslandi 2008-2011|alvarlegum afleiðingum]] fyrir íslenskt efnahagslíf. === Samstöðutónleikar á Austurvelli, 8. október 2008 === Tveimur dögum eftir setningu neyðarlaganna, eða þann 8. október 2008, boðaði [[Bubbi Morthens]] til samstöðutónleika á [[Austurvöllur|Austurvelli]] um hádegið undir yfirskriftinni „Krónan er fallin“.<ref>{{tímarit.is|3634868|Bubbi þjappaði saman þjóðinni|blað=24 stundir|útgáfudagsetning=9. október 2008|blaðsíða=30}}</ref><ref>{{tímarit.is|4201399|Ládeyða á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=9.10.2008|blaðsíða=42}}</ref> Um 1000-1500 manns mættu og allt gekk vel fyrir sig.<ref name=":2" /> Mikið var um fjölskyldufólk með börn, og margir að maula á nesti á meðan tónleikunum stóð. Hljómsveitin [[Buff (hljómsveit)|Buff]] lék með Bubba auk þess sem rapparinn [[Poetrix]] kom fram. Bubbi flutti meðal annars nýtt lag sem hann hafði samið kvöldið áður og hét „Ein stór fjölskylda“. Lagið samdi hann fyrir þennan samstöðufund, en það var frumflutt á [[Rás 2]] um morguninn og svo stuttu síðar á [[Bylgjan|Bylgjunni]]. === Fyrstu mótmælin, 10. október 2008 === Fjórum dögum eftir setningu neyðarlaganna, eða föstudaginn 10. október, var boðað til fyrstu mótmælanna á samskiptamiðlinum [[Facebook]] vegna þess ástands sem skapast hefði við fall bankanna. Fólk var hvatt til að mæta á [[Arnarhóll|Arnarhól]] til að krefjast þess að [[Davíð Oddsson]] seðlabankastjóri segði af sér.<ref name=":0">{{cite book|author=Stefán Gunnar Sveinsson|year=2013|title=Búsáhaldabyltingin: Sjálfsprottin eða skipulögð?|location=Reykjavík|publisher=Almenna bókafélagið}}</ref> Samkvæmt frétt [[Reuters]]-fréttastofunnar mættu um 200 manns á mótmælin.<ref name=":0" /> Síðar færðu mótmælendur sig að [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankanum]]. Allt gekk vel fyrir sig á meðan mótmælunum stóð.<ref name=":2">{{cite report|author=Geir Jón Þórisson|date=30. júní 2012|title=Samantekt á skipulagi lögreglu við mótmælin 2008 til 2011|url=https://rafhladan.is/handle/10802/11046|publisher=Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu}}</ref> Nokkrir mótmælendur urðu ósáttir við það þegar einn úr þeirra hópi fór að syngja „[[Internationalinn]]“ (alþjóðlegt baráttulag [[kommúnismi|kommúnista]]). Sumir létu sig hverfa í kjölfarið þar sem þeir töldu mótmælin vera orðin „of rauð“.<ref name=":0" /> Skipuleggjendum var í kjölfarið ráðlagt að hafa meiri fyrirvara á mótmælunum, sleppa „Nallanum“ og kaupa almennilegt [[gjallarhorn]].<ref name=":0" /> === Samstöðufundur á Ingólfstorgi, 17. október 2008 === Þann 17. október 2008 hélt leikarinn [[Karl Ágúst Úlfsson]] samstöðufund á [[Ingólfstorg]]i. Þetta voru ekki mótmæli heldur [[trommuhringur]] til að sýna að þegar hver og einn leggur fram það sem hann hefur fram að færa þá ná allir að spila saman.<ref name="havadi">{{cite journal|author=Njörður Sigurjónsson|year=2015|title=Hávaði búsáhaldabyltingarinnar|journal=Ritið|volume=15|number=3|pages=137-159|url=https://timarit.is/page/6565669?iabr=on}}</ref> Honum fannst þjóðin þurfa mest á því að halda á þessum erfiðu tímum, að finna að við eigum öll hagsmuna að gæta og að allir þyrftu að leggjast á eitt til að komast á réttan kjöl. Karl Ágúst stóð að samstöðufundinum ásamt fyrirtækinu Practical.<ref>{{Tímarit.is|4008901|Trommað í takt|útgáfudagsetning=18. október 2008|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=1}}</ref> === Annar mótmælafundur, 18. október 2008 === Annar mótmælafundurinn var boðaður klukkan 3, laugardaginn 18. október 2008. Þessi fundur var mun betur skipulagður en sá fyrsti og notaðist við hljóðkerfi og lítið færanlegt svið sem [[Reykjavíkurborg]] útvegaði og komið var fyrir við [[Landsímahúsið]] á [[Austurvöllur|Austurvelli]], líkt og á samstöðutónleikum Bubba 10 dögum fyrr. Aðstandendur voru Hörður Torfason, Kolfinna Baldvinsdóttir, [[Dr. Gunni]] og Andri Sigurðsson. Líkt og á fyrsta fundinum var helsta krafan afsögn seðlabankastjóra. Ræðumenn á fundinum voru [[Þráinn Bertelsson]], rithöfundur,<ref>[http://www.youtube.com/watch?v=RB13PYRcVvE YouTube: Ræða Þráins Bertilssonar 18. október, 2008]</ref> [[Þorvaldur Gylfason]], prófessor við Háskóla Íslands,<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2008/10/thg181008.pdf Raddir fólksins: Ræða - Þorvaldur Gylfason 18. október, 2008.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> [[Ragnheiður Gestsdóttir]], rithöfundur, [[Biggi Veira|Birgir Þórarinsson]], tölvunarfræðingur og tónlistarmaður, og Kolfinna Baldvinsdóttir, fjölmiðlakona. <gallery> Image:W02 Hördur Torfason Organizer.JPG|Hörður Torfason Image:W02 Protesters 07933.JPG Image:W02 Protesters Auturvöllur 07942.JPG Image:W02 Collection 07946.JPG Image:W02 Austurvöllur 07957s.JPG </gallery> === Þriðji mótmælafundur, 25. október 2008 === Þriðji mótmælafundurinn var haldinn laugardaginn 25. október 2008. Nokkur fjöldi safnaðist saman á Austurvelli þar sem [[Einar Már Guðmundsson]], rithöfundur, [[Guðmundur Gunnarsson]], formaður Rafiðnaðarsambandsins, og [[Jón Baldvin Hannibalsson]], fyrrverandi ráðherra, héldu ræður. Eftir fundinn var farið í mótmælagöngu að [[Ráðherrabústaðurinn|Ráðherrabústaðnum]] þar sem hrópað var „brennum bankana!“ um leið og fáni [[Landsbankinn|Landsbankans]] var brenndur. === Fjórði mótmælafundur, 1. nóvember 2008 === Fjórði laugardagsfundurinn var haldinn á Austurvelli laugardaginn 1. nóvember 2008. Í þetta sinn var mótmælaganga frá [[Hlemmur|Hlemmi]] yfir á Austurvöll. Fjórir vörubílar óku á undan göngunni og þeyttu flautur. [[Sturla Jónsson]], einn af forystumönnum í [[mótmæli vörubílstjóra á Íslandi 2008|mótmælum vörubílstjóra]] fyrr þetta sama ár, var einn ræðumanna. Aðrir ræðumenn voru Pétur Tyrfingsson sálfræðingur, Lárus Páll Birgisson sjúkraliði, Ernesto Ortiz veitingamaður, Óskar Ástþórsson leikskólakennari og Birgir Þórarinsson tónlistarmaður. Allt fór vel fram og var áætlaður fjöldi 1000-1500 manns.<ref>{{tímarit.is|4009688|Á annað þúsund mótmæltu|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=2.11.2008|blaðsíða=1}}</ref> Dúkka var hengd upp á hliðið í Austurstræti.<ref name=":2" /> === Fimmti mótmælafundur, 8. nóvember 2008 === [[Image:W05 Buags flag 8282.JPG|thumb|Bónusfáninn á Alþingishúsinu.]] Fimmti laugardagsfundurinn var haldinn 8. nóvember 2008. Ræðumenn voru Ragnheiður Gestsdóttir rithöfundur, Sigurbjörg Árnadóttir fyrrverandi fréttamaður RÚV í Finnlandi, Arndís Björnsdóttir kennari og Einar Már Guðmundsson rithöfundur.<ref>[http://www.youtube.com/watch?v=8nKnTc7DV8U YouTube: Ræða - Einar Már Guðmundsson 8. nóvember, 2008.]</ref> Þetta voru fjölmennustu mótmælin til þessa en samkvæmt lögreglu voru á fjórða þúsund manns mætt á Austurvöll þar sem mótmælin höfðu verið boðuð.<ref name=":2" /> Skömmu eftir að mótmælin hófust klifraði mótmælandi ([[Haukur Hilmarsson]]) upp á þak [[Alþingishúsið|Alþingishússins]] og dró [[Bónus (verslun)|Bónus]]fána að húni á fánastöng hússins. Lögreglumenn fóru á bak við húsið til að gæta að honum og nokkur fjöldi mótmælanda safnaðist þar saman í kjölfarið. Þegar fánamaðurinn kom niður reyndi lögregla að handtaka hann, en mótmælendur komu í veg fyrir það og hann slapp. Mótmælin færðust þá aftur inn á Austurvöll þar sem mótmælendur köstuðu skyri og eggjum í Alþingishúsið. Talsverður hiti var í fólki og átti lögreglan á köflum í basli með að halda aftur af mótmælendum.<ref name=":2" /><ref>{{tímarit.is|4010083|Á fjórða þúsund mótmælti|blað=Vísir|útgáfudagsetning=9. nóvember 2008|blaðsíða=4}}</ref> Frásagnir af ástandinu þennan dag voru mismunandi. Daníel Sigurbjörnsson sagði í viðtali í ''[[Morgunblaðið|Morgunblaðinu]]'' 10. nóvember:<blockquote>„Ástandið var mun alvarlegra í portinu en fjölmiðlar hafa sagt frá. Lögreglumenn voru þar í hættu; þeir kallaðir öllum illum nöfnum og margsinnis hótað lífláti [...] Ég fór inn í portið þegar maðurinn birtist uppi á þaki með Bónusfánann. Þegar einn lögreglumaðurinn ætlaði upp stigann gerði maður í portinu sig líklegan til að kippa honum aftur niður og það hefði valdið stórslysi. Mér tókst einhvern veginn að hindra manninn og var kallaður öllum illum nöfnum fyrir vikið og grýttur með eggjum, jógúrt og tómötum. Ástandið var mun alvarlegra en menn gera sér grein fyrir. Mér fannst öryggi mínu ógnað þrátt fyrir að hafa aðeins ætlað að taka þarna nokkrar myndir fyrir sjálfan mig.“<ref name=":4">{{tímarit.is|4203627|Margmenni við mótmæli á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|höfundur=Halldór Armand Ásgeirsson|útgáfudagsetning=10 nóvember 2008|blaðsíða=8}}</ref></blockquote> [[Ingvar Á. Þórisson]] kvikmyndagerðamaður sagði í ''Morgunblaðinu'' sama dag:<blockquote>„Sá sem strengdi upp Bónus-fánann uppskar mikið lof fyrir og í kjölfarið safnaðist fólk saman inni í portinu þar sem stiginn var. Þar voru aðeins þrír lögreglumenn. Maður heyrði seinna meir að það voru einhverjir tuddar þarna tilbúnir í slagsmál við lögregluna en ég held nú að það hafi verið lítil hætta á því að þau yrðu. Ég tel að það sé langt í að hér sjóði eitthvað upp úr.“</blockquote> Hann taldi lögregluna hafa brugðist vel við mótmælunum. „Ég var þarna fremst og fannst lögreglan bregðast hárrétt við. Þeir voru ekki með neinar brynsveitir og létu ekki æsa sig upp í neitt.“<ref name=":4" /> Á þessum mótmælum mætti [[Gunnar Már Pétursson]] myndlistarmaður í fyrsta sinn með skilti sem á stóð slagorðið „Helvítis fokking fokk!“.<ref>{{cite web|url=https://www.flickr.com/photos/johannesgunnar/3013903904/in/album-72157609177016624|author=Jói Gunnar|website=Flickr|title=Helvítis Fokking Fokk!|date=8.11.2008}}</ref> Þetta átti eftir að verða nokkurs konar einkennisslagorð Búsáhaldabyltingarinnar sem lýsti óánægju án þess að setja fram stefnu eða kröfu um breytingar. <gallery> Image:W05 Speaker Ragnheidur Gestsdottir 08323.JPG|Ragnheiður Gestsdóttir. Image:W05 Protesters Austurvöllur 08325.JPG|Mótmælendur með skilti. </gallery> === Sjötti mótmælafundur, 15. nóvember 2008. === Sjötti laugardagsfundurinn var haldinn 15. nóvember 2008. Ræðumenn voru [[Andri Snær Magnason]] rithöfundur,<ref>[http://www.youtube.com/watch?v=8Hm0yr2kmJU YouTube: Ræður: Viðar Þorsteinsson og Andri Snær 15. nóvember, 2008.]</ref> Viðar Þorsteinsson heimspekingur og [[Kristín Helga Gunnarsdóttir]] rithöfundur. [[Lúðrasveit Íslands]] undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum. Taldi lögregla að um 6000 manns hefðu mætt á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|4204103|Vaxandi styrkur mótmæla|útgáfudagsetning=17.11.2008|blaðsíða=4|blað=Morgunblaðið}}</ref> <blockquote>Mikill hiti var í fundarmönnum og ljóst að fólk krefst aðgerða. Þúsundir manna öskruðu já háum rómi þegar Hörður Torfason, tónlistarmaður og skipuleggjandi mótmælanna, spurði fólk hvort það vildi stjórn Seðlabankans burt. Sömu sögu var að segja þegar hann spurði hvort fólk vildi stjórn Fjármálaeftirlitsins, spillingaröflin og ríkisstjórnina burt. Þúsundraddað já kvað við. Rétt eins og fólk krafðist kosninga í vor með háværu já-svari.<ref>{{cite web|url=http://www.dv.is/frettir/2008/11/15/serfraedingur-i-ad-gelda-og-svaefa/|archive-url=https://vefsafn.is/is/20130502181530/http://www.dv.is/frettir/2008/11/15/serfraedingur-i-ad-gelda-og-svaefa/|website=DV.is|date=15. nóvember, 2008|title=Sérfræðingur í að gelda og svæfa|archive-date=2.5.2013}}</ref></blockquote> Eftir fundinn kastaði fólk eggjum, skyri og klósettrúllum í Alþingishúsið. Kveikt var í klósettrúllu á tröppum hússins, en lögreglan slökkti eldinn.<ref>{{tímarit.is|4010468|Kröfðust lýðræðis|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=16.11.2008|blaðsíða=6}}</ref> Um kvöldið voru vel sóttir samstöðutónleikar í [[Laugardalshöll]] þar sem íslenskt tónlistarfólk bauð til ókeypis tónleika. Meðal flytjenda voru [[Stuðmenn]], [[Buff (hljómsveit)|Buff]], [[Ný dönsk]], [[Ragnheiður Gröndal]], [[Lay Low]], [[Sálin hans Jóns míns (hljómsveit)|Sálin hans Jóns míns]], [[Baggalútur]] og [[HAM (hljómsveit)|Ham]].<ref>{{tímarit.is|4204139|Hlýleg stemning á samstöðutónleikum|útgáfudagsetning=17.11.2008|blað=Morgunblaðið|blaðsíða=40}}</ref> <gallery> image:W06 Speaker Vidar Thorsteinsson 08339.JPG|Viðar Þorsteinsson image:W06 Protesters 08361.JPG|Mótmælaskilti Image:W06 Andri Snær Magnason Speaker 08345.JPG|Andri Snær Magnason </gallery> === Sjöundi mótmælafundur, 22. nóvember, 2008. === Sjöundi laugardagsfundurinn var haldinn 22. nóvember 2008. Ræðumenn voru Sindri Viðarsson sagnfræðinemi, [[Katrín Oddsdóttir]] laganemi og [[Gerður Pálmadóttir]], atvinnurekandi í Hollandi. Lúðrasveit Íslands undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum og [[Hjalti Rögnvaldsson]] las baráttuljóð. <blockquote>Katrín sagði meðal annars ríkisstjórnina hafa brotið mannréttindi Íslendinga þegar skrifað var undir lánabeiðni til Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Þá væri það ekki ákvörðun þeirra Ingibjargar Sólrúnar og Geirs Haarde hvort gengið yrði til kosninga, eins og þau hafa sagt ekki tímabært. Hún lauk máli sínu með hrópunum "Góðir Íslendingar, við látum ekki kúga okkur" og uppskar mikinn fögnuð viðstaddra." <ref>{{tímarit.is|4010848|Mótmælendur gerast háværari|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=23. nóvember, 2008|blaðsíða=2}}</ref></blockquote> Eftir fundinn var aðgerðahópurinn [[Neyðarstjórn kvenna]] með gjörning þar sem styttan af Jóni Sigurðssyni var klædd í bleikan kjól.<ref>{{cite web|url=https://www.visir.is/g/2008435809d/jon-sigurdsson-klaeddur-i-kjol|title=Jón Sigurðsson klæddur í kjól|dags=22.11.2008|website=Vísir.is}}</ref> <gallery> Image:W07 Band2.JPG|Lúðrasveit Íslands leikur Image:W07 Hjalti Rögnvaldsson 08679.JPG|Ljóðalestur Hjalti Rögnvaldsson Image:W07 Protesters 8727.JPG|Mótmælendur með skilti sem á stendur „Vér mótmælum öll“ Image:W07 Katrin Oddsdottir speaker 08700.JPG|Katrín Oddsdóttir flytur erindi Image:W07 Protesters 8713.JPG|Mótmælendur </gallery> === Áhlaup á lögreglustöðina, 22. nóvember 2008 === {{aðalgrein|Áhlaupið á lögreglustöðina við Hverfisgötu 22. nóvember 2008}} Föstudaginn 21. nóvember var [[Haukur Hilmarsson]] handtekinn af lögreglunni fyrir að hafa klifrað upp í byggingarkrana í tengslum við mótmæli [[Saving Iceland]] á [[Kárahnúkavirkjun|Kárahnjúkum]] árið 2005. Margir töldu að tilgangur handtökunnar væri sá einn að taka hann úr umferð fyrir mótmælin um helgina.<ref>{{cite web|url=http://this.is/nei/?p=893|title=Lögregla tekur mótmælanda úr umferð|website=Nei.|date=22.11.2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090130162516/http://this.is/nei/?p=893|archive-date=30.1.2009}}</ref> Í ræðu sinni á laugardagsmótmælunum daginn eftir fordæmdi Hörður Torfason handtökuna og hvatti viðstadda til að fylkja liði að lögreglustöðinni á Hverfisgötu þar sem Haukur var í haldi. Milli 500 og eitt þúsund manns söfnuðust saman fyrir utan lögreglustöðina þar sem slagorðin „Út með Hauk! Inn með Geir!“ voru hrópuð. Mannfjöldinn braut sér leið í gegnum útidyr hússins, en var hrakinn frá af lögregluliði í óeirðabúningum sem beitti piparúða. Fimm þurftu að leita sér aðhlynningar á slysavarðstofu og erlendis var fjallað um atburðinn eins og óeirðir. Um klukkan 18:00 bárust þær fréttir að Hauki hefði verið sleppt úr haldi og að óþekktur aðili hefði greitt fyrir hann sektina sem hann var handtekinn fyrir að hafa ekki greitt.<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/skyringar/frettaskyringar/nr/89|author=Ásgeir H. Ingólfsson|title=Grátið eggjarauðutárum|website=Smugan|archive-url=https://vefsafn.is/is/20110106122642/http://www.smugan.is/skyringar/frettaskyringar/nr/89|archive-date=1.1.2011}}</ref><ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/11/22/fanganum_sleppt/|title=Fanganum sleppt|website=mbl.is|date=22.11.2008}}</ref> === Útifundur og borgarafundur, 24. nóvember 2008 === Mánudaginn 24. nóvember stóðu [[BSRB]] og fleiri samtök fyrir útifundi á Ingólfstorgi undir yfirskriftinni „Verjum velferðina“. Þar var borin upp vantrauststillaga á ríkisstjórnina og Alþingi og nokkrir fóru inn á þingpalla. Um 1000 manns voru á torginu og allt gekk vel fyrir sig. Um kvöldið var fjölmennur [[opinn borgarafundur]] í [[Háskólabíó]]i, en þar gekk líka allt vel fyrir sig.<ref name=":2" /> Sýnt var frá fundinum í beinni útsendingu á [[RÚV]]. Á þeim fundi mælti [[Ingibjörg Sólrún Gísladóttir]] hin fleygu orð „Þið eruð ekki þjóðin“ við lítinn fögnuð viðstaddra.<ref>{{tímarit.is|4011594|Góð vika/slæm vika|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=56|útgáfudagsetning=29.11.2008}}</ref> === Áttundi mótmælafundur, 29. nóvember 2008 === Áttundi laugardagsfundurinn var haldinn 29. nóvember 2008. Ræðumenn í þetta sinn voru [[Illugi Jökulsson]] rithöfundur,<ref>{{cite web|url=http://www.dv.is/blogg/tresmidja/2008/11/29/gerum-thad-theirra/|title=Gerum það án þeirra|website=DV.is/blogg: Ræða|author=Illugi Jökulsson|date=29.11.2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20100326161528/http://www.dv.is/blogg/tresmidja/2008/11/29/gerum-thad-theirra/|archive-date=26.3.2010}}</ref> Kristín Tómasdóttir frístundaráðgjafi, og [[Stefán Jónsson (f. 1964)|Stefán Jónsson]] leikstjóri.<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/pistlar/raedur/nr/183|title=Stefán Jónsson á Austurvelli 29. nóvember 2008|author=Stefán Jónsson|date=29.11.2008|archive-date=2008-12-04|archive-url=https://web.archive.org/web/20081204013021/http://smugan.is/pistlar/raedur/nr/183|access-date=2024-11-18|url-status=bot: unknown}}</ref> Á fimmta þúsund manns mættu á fundinn, þrátt fyrir kulda, og góð stemning var í hópnum.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/forsida/2008/11/29/segir_goda_stemningu_a_motmaelafundi/|vefsíða=mbl.is|date=29. nóvember, 2008|title=Segir góða stemningu á mótmælafundi|archive-date=6.10.2017|archive-url=https://vefsafn.is/is/20171006173230/http://www.mbl.is/frettir/forsida/2008/11/29/segir_goda_stemningu_a_motmaelafundi/}}</ref> Þátttakendum bauðst að undirrita „uppsagnarbréf“ handa völdum ráðamönnum.<ref>{{tímarit.is|4011987|Ráðamönnum sagt upp|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=30. nóvember 2008|blaðsíða=1}}</ref> === Mótmæli við Stjórnarráðið og Seðlabankann, 1. desember 2008 === [[Mynd:W08_Protesters_Arnarhóll_9424.JPG|thumb|Mótmælendur á Arnarhóli.]] Mánudaginn 1. desember 2008 (fullveldisdaginn) mætti hópur mótmælanda fyrir utan [[Stjórnarráð Íslands|Stjórnarráðið]]. [[Eva Hauksdóttir]] fór þar fremst í flokki ásamt átta manns. Hélt fólkið á svörtum og rauðum fánum. Eva Hauksdóttir fór með ýmiss konar þulur og særingar ásamt því að hópurinn kastaði kjötstykkjum á Stjórnarráðið og á grasblettinn þar fyrir framan. Eftir um hálfa klukkustund fór hópurinn í átt að [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankanum]]. Eva Hauksdóttir fór með lögreglumanni að afgreiðsluborði bankans og óskaði eftir því að fá að hitta [[Davíð Oddsson]] Seðlabankastjóra. Nokkur hópur af mótmælendum hafði komið sér fyrir í anddyrinu ásamt Evu og var farið að láta ófriðlega. [[Lögregla|Lögreglan]] vísaði fólkinu út. Í framhaldinu fór Eva til fundar við Davíð Oddson. Eftir fundinn kom [[Eva Hauksdóttir|Eva]] út með brúðu í líki Davíðs og framdi þar gjörning sem gekk út á að bera Davíð úr bankanum. Á [[Arnarhóll|Arnarhóli]] höfðu um 1000 manns safnast saman þegar mest var. Þar höfðu [[Borgarahreyfingin]] og [[Mótmælasamtökin Nýir tímar]] hvatt fólk til að koma saman á þjóðfundi um fullveldið. Síðar tók fólk að streyma þaðan að [[Seðlabanki|Seðlabankanum]]. Þegar hópurinn hafði náð áfangastað var ástandið orðið mjög eldfimt og nokkrir mótmælendur komnir á þak bankans. Margt fólk safnaðist fyrir í anddyrinu sem varð til þess að lögreglan gaf skipun um að rýma anddyrið. Þetta var gert nokkrum sinnum með litlum árangri sem varð til þess að lögreglan hótaði að nota [[Piparúði|piparúða]] á mótmælendur. Það kom þó aldrei til þess þar sem lögreglan átti samtal við mótmælendur sem töluðu um þeir vildu fara út með einhverri reisn og helst ekki fyrr en eftir einhvern tíma. Þá voru þau fyrirmæli gefin út til aðgerðahópa lögreglu að beita ekki neinni hörku við að koma mótmælendum út. Ágætlega gekk hjá lögreglu að koma fólkinu út en þó voru um 100 manns sem ekki vildu fara. Lögreglan gerði þá samkomulag við mótmælendur að ef þeir myndu bakka með sína lögreglumenn þá myndu mótmælendur fara út. Þetta gekk eftir og tókst lögreglu að rýma anddyrið án þess að til átaka kæmi.<ref name=":2" /> === Níundi mótmælafundur, 6. desember 2008 === Níundi mótmælafundurinn var haldinn laugardaginn 6. desember 2008. Ræðumenn voru [[Gerður Kristný]] rithöfundur og Jón Hreiðar Erlendsson fyrrum vörubílstjóri. Lúðrasveit Íslands undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum. Um 1500 manns sóttu fundinn, en þar boðaði Hörður Torfason upphaf „skyndiaðgerða“: <blockquote>Um 1.500 manns sóttu mótmælafund vegna efnahagsástandsins á Austurvelli í gær. Skipuleggjandi boðar til aðgerða með klukkustundar fyrirvara í vikunni. MÓTMÆLI Það er ekki nóg að halda mótmælafundi einu sinni í viku. Nú taka við skyndiaðgerðir. <ref>[http://vefblod.visir.is/index.php?s=2629&p=66525 Fréttablaðið 7. desember, 2008. Boða skyndiaðgerðir.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> Stöð 2 Kvöldfréttir.<ref>[http://vefmidlar.visir.is/?channelID=&programID=d93d6ddc-f3df-4c27-90e2-28d49738f306&mediaSourceID=fbf147c6-d35e-4e1f-afe5-83fa8b4abb8f&mediaClipID=7f98a25e-45ce-4eb3-a65a-1213e38650b5 Stöð 2 6. desember, 2008. Kvöldfréttir]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref></blockquote> Fundurinn var boðaður kl. 14:00. Fáir mættu á mótmælin í byrjun eða um 200-300 manns. [[Lögreglan á Íslandi|Lögreglan]] fylgdist með ákveðnum einstaklingum sem mest voru áberandi á mótmælunum við Seðlabankann þann 1. desember. Um klukkan 15:00 sást til tveggja pilta klifra upp á svalir fyrir ofan inngang Alþingishússins með skilti sem á stóð „Elskaðu land þitt“ og tilvísun í netslóð sem vísaði á sönglag á netinu. Eftir að þeir voru búnir að koma upp skiltinu fóru þeir niður. Stóðu mótmælin yfir til klukkan 15:31 og þegar mest var voru um 1000 manns á mótmælunum samkvæmt lögreglu. Eftir að mótmælunum lauk urðu nokkrir einstaklingar eftir á svæðinu og klukkan 16:02 kölluðu lögreglumenn lið sitt til baka en lögreglan hafði fylgst grant með mótmælunum sem fóru fram án átaka.<ref name=":2" /> Dreifimiðum var dreift á mótmælunum þar sem boðað var til nýrra mótmæla þann 8. desember á Austurvelli. Fyrirsögn dreifimiðanna var „TÍMI FYRIR AÐGERÐIR“ og stóð þar að þau mótmæli yrðu „annað stig“ í baráttu mótmælenda fyrir breytingum sem felast meðal annars í því að „raunverulega framkvæma þær ágætu hugmyndir sem fram hafa komið og hvernig megi ná fram réttlætinu. Ekki láta þig vanta, vertu með í aðgerðum gegn yfirvaldinu, vertu með í Byltingunni!“.<ref name=":2" /> === Mótmæli í Alþingishúsinu, 8. desember 2008 === {{aðalgrein|Nímenningarnir}} Mánudaginn 8. desember 2008 freistaði hópur um 30 mótmælenda þess að komast á palla Alþingis. Þingverðir og lögregla meinuðu fólkinu að komast á þingpalla. Níu úr þessum hóp voru síðar ákærð fyrir árás á sjálfræði Alþingis. Í ákæru sem þeim var birt 1. mars segir að fólkið sé ákært fyrir: <blockquote>... brot gegn valdstjórninni, almannafriði og allsherjarreglu og húsbrot með því að hafa, þann 8. desember 2008, ásamt hópi óþekktra manna, í heimildarleysi ruðst inn í Alþingishúsið við Austurvöll meðan á þingfundi stóð. ... Með háttsemi sinni rufu ákærðu friðhelgi Alþingis og starfsfrið auk þess sem öryggi Alþingis var hætta búin.<ref>{{cite web |url=http://www.rvk9.org/2010/05/21/ak%c3%a6rurnar-a-hendur-nimenningunum/ |title=rvk9.org, stuðningssíða nímenninganna. sótt 29. september 2010 |access-date=2010-10-01 |archive-date=2011-02-01 |archive-url=https://web.archive.org/web/20110201050856/http://www.rvk9.org/2010/05/21/ak%C3%A6rurnar-a-hendur-nimenningunum/ |url-status=dead }}</ref></blockquote> Tveir mótmælendanna komust upp á áhorfendapalla Alþingis, Snorri Páll Jónsson Úlfhildarson og óþekkt kona. Áður en hann var dreginn niður náði Snorri að hrópa af pöllunum: {{tilvitnun2|Þetta hús þjónar ekki tilgangi sínum lengur, drullið ykkur út.<ref>{{cite web|url=http://attac.is/index.php?option=com_content&view=article&id=109:raeea-solveigar-jonsdottur-a-austurvelli-15-mai-2010|website=attac.is|title=Ég ákæri ykkur. Ræða Sólveigar Jónsdóttur á Austurvelli 15. maí 2010|author=Sólveig Jónsdóttir|date=15. maí 2010|access-date=2010-10-01|archive-date=2016-03-05|archive-url=https://web.archive.org/web/20160305102100/http://attac.is/index.php?option=com_content&view=article&id=109:raeea-solveigar-jonsdottur-a-austurvelli-15-mai-2010|url-status=dead}}</ref>}} Hópur sem kallaði sig „Aðgerð Aðgerð“ lýsti yfir ábyrgð á aðgerðunum. Til nokkurra átaka kom fyrir utan þinghúsið þegar félagar hinna handteknu reyndu að frelsa þá úr klóm lögreglu. Lögreglan var með sérstakan viðbúnað á lögreglustöðinni við Hverfisgötu af ótta við sams konar umsátursástand og 22. nóvember. Ekki kom þó til þess.<ref>{{tímarit.is|6449496|„Út, út, drullið ykkur út“|blað=DV|útgáfudagsetning=9.12.2008|blaðsíða=8|höfundur=Atli Már Gylfason}}</ref> === Mótmæli við Ráðherrabústaðinn, 9. desember 2008 === Nokkrir tugir manns komu saman við [[Ráðherrabústaðurinn|Ráðherrabústaðinn]] við [[Tjarnargata|Tjarnargötu]] til að mótmæla ríkisstjórnarfundi sem þar fór fram, þriðjudaginn 9. desember. Hópurinn stillti sér upp í götunni og kom þannig í veg fyrir að ráðherrarnir kæmust að húsinu frá Tjarnargötu. Ráðherrarnir gengu þá inn bakdyramegin í gegnum garðinn ofan við húsið, frá [[Suðurgata|Suðurgötu]]. Eftirfarandi tilkynning var send út vegna aðgerðarinnar: <blockquote>Pólitísk aðgerð, 9.desember 2008, við Ráðherrabústaðinn við Tjarnargötu: Við, fólkið, komum í veg fyrir inngöngu inn í Ráðherrabústaðinn við Tjarnargötu og stöðvum þar með áframhaldandi valdníðslu ráðamanna. Peningar hafa stýrt fólki á kostnað réttinda þeirra og ráðamenn og þeirra klíkur hafa hagrætt fjármagni eftir eigin hagsmunum. Sú hagræðing hefur ekki skilað sér í réttlátu samfélagi, réttlátum heimi. Tími aðgerða er runninn upp, því réttlátt samfélag er ekki einungis mögulegt, heldur er það skylda okkar að berjast fyrir því!<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/frettir/frettir/nr/290|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090220132513/www.smugan.is/frettir/frettir/nr/290|archive-date=20.2.2009|title=Ráðherrum varnað inngöngu|website=Smugan|date=9. desember 2008}}</ref></blockquote> Tveir voru handteknir fyrir að hlýða ekki tilmælum lögreglu.<ref>{{cite web|url=http://logregla.is/displayer.asp?cat_id=1040&module_id=220&element_id=13128|title=Tveir mótmælendur handteknir|website=Lögregluvefurinn|date=9 desember 2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090424114011/http://www.logregla.is/displayer.asp?cat_id=1040&module_id=220&element_id=13128|archive-date=24.4.2009}}</ref> Í ''Morgunblaðinu'' var því slegið föstu að mótmælendur við Ráðherrabústaðinn væri sami „[h]ópur mótmælenda sem efndi til mótmæla í Alþingishúsinu [8. desember]“.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/12/09/motmaeli_vid_radherrabustadinn/|title=Mótmæli við Ráðherrabústaðinn|website=Mbl.is|date=9. desember 2008|retrieved=4. október 2010}}</ref> === Tíundi mótmælafundur, 13. desember 2008 === Tíundi laugardagsfundurinn var haldinn á Austurvelli 13. desember 2008. Um 1000 manns mættu á fundinn og sýndu samstöðu með 17 mínútna þögn í stað ræðuhalda. Á Akureyri tóku um 150 manns þátt í mótmælum undir yfirskriftinni „Virkjum lýðræðið“.<ref>{{tímarit.is|4015159|Lögreglan gaf fólki kakóbolla|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=4|útgáfudagsetning=14.12.2008}}</ref> <gallery> Image:W10 Hördur Torfason organizer 9761.JPG|Tíunda vikan og tíu útikerti við Alþingishúsið. Image:W10 Protesters 9755.JPG|Mótmælaskilti. Image:W10 Protesters 9825.JPG|Neyðarstjórn kvenna. </gallery> === Mótmæli við bankana, 17. desember 2008 === Boðuð mótmæli miðvikudaginn 17. desember áttu að hefjast kl. 9:00 við Austurvöll og þaðan átti að halda í bankana. Strax kl. 09:17 voru um 30 mótmælendur komnir inn á skrifstofur [[Landsbankinn|Landsbankans]] í [[Kirkjustræti]], flestir grímuklæddir og var óskað eftir aðstoð lögreglu við að koma þeim út. Hópurinn hélt þá í Landsbankann við [[Austurstræti]]. Þá hafði mótmælendum fjölgað í um 50 manns. Þau komu sér fyrir á 2. hæð hússins og stóð viðveran til um kl. 10:00 eða þar til ákveðið var að fara að Landsbankanum við Laugaveg 77. Þegar komið var í bankann skipti hópurinn sér í tvo minni hópa. Einn hópurinn fór á skrifstofurnar og hinn hélt til í afgreiðslusal. Eftir skamma stund yfirgáfu mótmælendur bankann og fóru á kaffihús [[Hljómalind]]ar við Laugarveg.<ref name=":2" /> Fólkið mótmælti meðal annars ráðningu [[Tryggvi Jónsson|Tryggva Jónssonar]] fyrrverandi aðstoðarforstjóra [[Baugur Group|Baugs]] til Landsbankans og hrópaði slagorðið „Borgið ykkar skuldir sjálf“.<ref>{{tímarit.is|4015405|Mótmælt í tveimur löndum|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=18.12.2008|blaðsíða=2}}</ref> Um kl. 13:00 var lögregla kölluð til vegna hóps mótmælenda á 101 Hotel við [[Hverfisgata|Hverfisgötu]] 10. Þeir biðu þar eftir [[Björgólfur Thor Björgólfsson|Björgólfi Thor Björgólfssyni]] sem var staddur á hótelinu. Mótmælendur sættust á að fara út eftir viðræður við lögreglu. Þegar mótmælendur voru komnir út gekk [[Jón Ásgeir Jóhannesson]] út af hótelinu og samkvæmt lögreglu veittust þeir að honum og reyndu að hefta för hans.<ref name="gudjonheidar" /><ref name=":2" /><ref>{{tímarit.is|4015407|Veist að Jóni Ásgeiri í gær|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=18.12.2008|blaðsíða=4}}</ref> Á bloggsíðu Guðjóns Heiðars Valgarðssonar, eins af mótmælendunum, segir hann:<blockquote>Þegar Jón Ásgeir kom út spurði ég hann hvort hann hafi stöðvað frétt [[DV]], hann veitti ekki svör og ætlaði greinilega ekki að staldra við og spjalla. Því tók ég mér snjóbolta í hönd og henti honum í smettið á Jóni. Fleiri fylgdu í kjölfarið og fékk Jón vænar gusur af snjóslugsi yfir fína jakkann sinn.<ref name="gudjonheidar">{{cite web|url=https://frussukusk.blog.is/blog/frussukusk/entry/747924/|title=Ég kastaði snjóbolta í Jón Ásgeir Jóhannesson|author=Guðjón Heiðar Valgarðsson|date=17.12.2008|website=Blog.is}}</ref></blockquote>Einnig segir hann að það hafi verið afar frelsandi að kasta snjóbolta í hann og mælti með að aðrir gerðu slíkt hið sama þegar Jón Ágeir yrði á vegi þeirra. === Ellefti mótmælafundur, 20. desember 2008 === [[Mynd:W11 Silent Protest 0073.JPG|thumb|right|Mótmælaskilti frá Neyðarstjórn kvenna.]] Á ellefta laugardagsfundinum voru aftur þögul mótmæli í ellefu mínútur. Um 500 manns mættu á mótmælin. Eftir fundinn köstuðu nokkrir mótmælendur snjó og skóm í Alþingishúsið.<ref>{{tímarit.is|4015701|Hentu skóm í Alþingishúsið|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=21.12.2008|blaðsíða=2}}</ref> Fyrirmyndin að skókastinu var atvik þar sem íraski blaðamaðurinn [[Muntadhar al-Zaidi]] kastaði skó að [[George W. Bush]] á blaðamannafundi í Bagdad sex dögum fyrr. === Tólfti mótmælafundur, 27. desember, 2008 === Tólfti laugardagsfundurinn var haldinn 27. desember 2008, á þriðja degi jóla. Lögregla taldi að um 500 hefðu mætt, en skipuleggjendur töldu það vera nær 1000.<ref>{{tímarit.is|5234896|Tólfti mótmælafundurinn á Austurvelli|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=29.12.2008|blaðsíða=4}}</ref> Ræðumenn voru [[Björn Þorsteinsson]] heimspekingur<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/ba271208.pdf Raddir fólksins: Ræða Björns Þorsteinssonar 27. des 2008.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> og [[Ragnhildur Sigurðardóttir]] sagnfræðingur.<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/ba271208.pdf Raddir fólksins: Ræða Ragnhildar Sigurðardóttur 27. des 2008]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> Mörg mótmælaskilti voru sett upp eins og [[umferðarmerki]] þar sem samningum við [[Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn|Alþjóðagjaldeyrissjóðinn]] var mótmælt og þess krafist að bankastjórum yrði vikið frá störfum.<ref>{{tímarit.is|5234917|Mótmælastaða|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=29.12.2008|blaðsíða=25}}</ref> Um 80 manns komu saman við þögul mótmæli á ráðhústorginu á Akureyri. === Kryddsíldarmótmælin, 31. desember 2008 === Nokkur hundruð manns söfnuðust saman við [[Hótel Borg]] á Austurvelli. Búist var við forystufólki stjórnmálaflokkanna í beina útsendingu á [[kryddsíld (sjónvarpsþáttur)|kryddsíld]] [[Stöð 2|Stöðvar 2]] á gamlársdag þar sem [[Sigmundur Ernir Rúnarsson]] var þáttastjórnandi. Hópur fólks fór gekk með blys frá Stjórnarráðinu á Austurvöll til að færa mótmælin nær þeim sem verið var að mótmæla.<ref name="10ar" /> Lögregla var með viðbúnað og til átaka kom við mótmælendur sem ruddu sér leið inn á hótelið og kveiktu þar í reyksprengjum og blysum.<ref name=":2" /> Lögregla beitti piparúða á mótmælendur og þurftu nokkrir að leita aðhlynningar vegna þess. Grjóti var kastað í andlit eins lögreglumanns sem kjálkabrotnaði.<ref>{{tímarit.is|4016189|Útsending Kryddsíldar rofin|útgáfudagsetning=2. janúar 2009|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=6}}</ref> Mótmælendur klipptu að lokum í sundur myndsnúru sem lá frá hótelinu að bíl fyrir utan og útsendingu var hætt. Seinna lýsti Arnar Rúnar Marteinsson varðstjóri því að það hversu mikil læti urðu þennan dag hafi komið lögreglu á óvart. Lögregla var fáliðuð þar sem meiri mannskapur hafði verið boðaður á vakt um kvöldið.<ref name="10ar">{{cite web|url=https://www.visir.is/g/20181905781d/tiu-ar-fra-hruni-sau-i-hvad-stefndi-eftir-kryddsildarmotmaelin|title=Tíu ár frá hruni: Sáu í hvað stefndi eftir Kryddsíldarmótmælin|date=1. október 2018|author=Sunna Kristín Hilmarsdóttir|website=Vísir.is}}</ref> Í skýrslu um aðgerðir lögreglu á þessum tíma kemur fram hjá ónefndum lögreglumanni sem var við störf þennan dag: <blockquote>Hluti mótmælenda á þessum tíma var vissulega góðkunningjar lögreglunnar og ungt róttækt fólk. Stór hluti var þó „venjulegir“ borgarar sem dags daglega myndu ekki taka þátt í skemmdarverkum, ofbeldi eða svívirða lögreglumenn við skyldustörf. [...] Mér virðist söguskýringin ætla að verða sú að þeir sem komu illa fram í mótmælunum og gengu of langt hafi bara verið lítill hópur góðkunningja lögreglunnar. Ekkert er fjær sanni í mínum huga.<ref name=":2" />{{rp|82}}</blockquote> === Þrettándi mótmælafundur, 3. janúar 2009 === Þrettándi laugardagsfundurinn var haldinn 3. janúar 2009 undir yfirskriftinni „Breiðfylking gegn ástandinu“.<ref>{{tímarit.is|5244935|Dagný Dimmblá sló í gegn|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=5.1.2009|blaðsíða=11}}</ref> Ræðumenn voru Halldóra Guðrún Ísleifsdóttir kennari og grafiskur hönnuður,<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/hgi030109.pdf Raddir fóklsins: Ræða Halldóru Guðrúnar Ísleifsdóttur 3. janúar, 2009.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref>, Einar Már Guðmundsson rithöfundur <ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/emg030109.pdf Raddir fólksins: Ræða Einars más Guðmundssonar 3. janúar 2009]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> og Dagný Dimmblá Jóhannsdóttir, 8 ára nemandi í Ísaksskóla.<ref>{{tímarit.is|401628|Átta ára stúlka í ræðustól|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=4. janúar 2009|blaðsíða=2}}</ref> Skipuleggjendur töldu að um 5.000 manns hefðu verið á Austurvelli, en lögregla taldi nokkuð færri.<ref>{{tímarit.is|4016280|Þúsundir á Austurvelli|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=1|útgáfudagetning=4.1.2009}}</ref> <gallery> Image:W13 Hördur Torfason organizer 0366.JPG|Hörður Torfason. Image:W13 Protesters 0394.JPG|Mótmælendur með skilti. Image:W13 Einar Már Gudmundsson speaker 0477.JPG|Einar Már Guðmundsson. Image:W13 Protesters 0412.JPG|Mótmælandi með öryggisgleraugu og öryggishjálm. Image:W13 Protesters 0434.JPG|Mótmælendur á Austurvelli. </gallery> === Fjórtándi mótmælafundur, 10. janúar 2009 === Fjórtándi laugardagsfundurinn var haldinn kl. 15:00 laugardaginn 10. janúar. Ræðumenn voru [[Þorvaldur Þorvaldsson]] trésmiður, [[Lilja Mósesdóttir]] hagfræðingur,<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/pistlar/penninn/lilja-mosesdottir/nr/574|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090130155618/www.smugan.is/pistlar/penninn/lilja-mosesdottir/nr/574|website=Smugan|date=10. janúar 2009|title=Þegar ekkert er eins og áður|author=Lilja Mósesdóttir|archive-date=30.1.2009}}</ref> og Lárus Páll Birgisson sjúkraliði.<ref>{{cite web|url=http://this.is/nei/?p=2430|website=Nei.|title=En þjóðin er þér ósammála|date=13. janúar 2009|author=Lárus Páll Birgisson|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090130154239/http://this.is/nei/?p=2430|archive-date=30.1.2009}}</ref> Skipuleggjendur töldu að um 4.000 manns hefðu mætt á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|6425368|Sandkorn|blað=DV|útgáfudagsetning=12.1.2009|blaðsíða=14}}</ref> <gallery> Image:W14 Lilla Mosesdottir speaker 0741.JPG|Lilja Mósesdóttir Image:W14 Protesters 0711.JPG|Mótmælandi með skilti með „Fjandafælu“ [[Jón lærði Guðmundsson|Jóns lærða]]. Image:W14 Protesters 0801.JPG|Horft yfir mannfjöldann á Austurvelli. Image:W14 Protesters 1063.JPG|Fánar mótmælenda. </gallery> === Fimmtándi mótmælafundur, 17. janúar 2009 === Fimmtándi laugardagsfundurinn fór fram 17. janúar 2009 kl. 15:00. Á fjórða þúsund manns mættu á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|5245740|Yfir þrjú þúsund á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=19.1.2009|blaðsíða=8}}</ref> Ræðumenn voru Svanfríður Anna Lárusdóttir, sem var atvinnulaus, og [[Gylfi Magnússon]] dósent í viðskiptafræði við Háskóla Íslands.<ref>{{cite web|url=http://www3.hi.is/%7Egylfimag/A_Austurvelli_17-1-09.pdf|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090425050335/http://www3.hi.is/%7Egylfimag/A_Austurvelli_17-1-09.pdf|title=Ræða á Austurvelli 17. janúar 2009|author=Gylfi Magnússon|date=17. janúar, 2009|website=Hi.is|archive-date=25.4.2009}}</ref> Mótmæli fóru fram á sex stöðum á landinu þennan dag: Reykjavík, Ísafirði, Akureyri, Dimmuborgum í Mývatnssveit, Selfossi og Egilsstöðum.<ref>{{cite web|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090417233855/ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item246628/|archive-date= 17.4.2009|website=Ruv.is|date=17. janúar 2009|title=Mótmælt á sex stöðum á landinu|url=http://ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item246628/}}</ref><ref>{{cite web|url=https://larahanna.blog.is/blog/larahanna/entry/774190/|author=Lára Hanna Einarsdóttir|date=18.1.2009|title=Mótmælt víða um land|website=blog.is}}</ref> Samtökin Nýjar raddir sem [[Ástþór Magnússon]] stofnaði til höfuðs Röddum fólksins, efndu til samkomu við Austurvöll sama dag klukkan 15:15. Þar áttu umræður að hefjast með stuttu ávarpi og þá átti orðið að vera laust. Lögreglan mætti á staðinn og fjarlægði sendiferðabíl og annan búnað Nýrra radda. Í framhaldi kærðu Nýjar raddir framgöngu lögreglu.<ref>{{cite web|url=http://lydveldi.blog.is/blog/lydveldi/entry/774223/|title=STJÓRNSÝSLUKÆRA vegna Lögreglunnar í Reykjavík|author=Ástþór Magnússon|website=blog.is|date=17.1.2009}}</ref> <gallery> Image:W14x Protesters 0976.JPG|Hópur heilbrigðisstarfsfólks mótmælir niðurskurði vegna Bankahrunsins. Image:W14x Protesters at Austurvöllur 0993.JPG|Mótmælaskilti þar sem má sjá skrifað „Helvítis fokking fokk!“ og „Ég er ekki þjóðin“. Image:W14x Speaker Gylfi Magnusson 1025.JPG|Gylfi Magnússon. Image:W14x Speaker Svanfridur Anna Larusdottir 1060.JPG|Svanfríður Anna Lárusdóttir. Image:W14x Protesters 1099.JPG|Súpueldhús á Austurvelli. </gallery> === Mótmæli við Alþingishúsið, 20. janúar 2009 === Þriðjudaginn 20. janúar kom Alþingi saman á ný eftir jólafrí og Raddir fólksins höfðu boðað mótmæli af því tilefni. Krafa mótmælenda var að boðað yrði til kosninga sem fyrst. Þingsetning var klukkan 13:00. Þá var hópur mótmælenda mættur á Austurvöll og fjölgaði eftir því sem leið á daginn. Mótmælendur slógu á trommur og hrópuðu slagorðið „Vanhæf ríkisstjórn“. Sturla Jónsson var með gasknúnar flautur sem gáfu frá sér mikinn hávaða.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/20/piparudi_og_handtokur/|title=Piparúði og handtökur við Alþingi|website=Mbl.is|date=20.1.2009}}</ref> Lögreglumenn í óeirðabúningum skipuðu sér framan við Alþingishúsið og í Alþingisgarðinum til að varna mótmælendum inngöngu í Alþingishúsið. Um 20 manns voru handteknir í Alþingisgarðinum og fluttir í bílakjallara Alþingis.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22324/|title=Myndskeið: Þjóðin var í Alþingisgarðinum|website=Mbl.is|date=20.1.2009}}</ref> Mótmælendur á Austurvelli hentu reyksprengjum og súrmjólk á lögregluna sem beitti bæði kylfum og piparúða á mótmælendur.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22325/|title=Myndskeið: Beittu kylfum á mótmælendur|website=Mbl.is|date=20.1.2009}}</ref> Margar rúður í Alþingishúsinu voru brotnar. Töluverður fjöldi mótmælenda hélt áfram trommuslætti eftir að þingmenn hurfu úr þinghúsinu, og um sjöleytið var kveiktur bálköstur norðan við Skálann, viðbyggingu Alþingishússins.<ref name=":2" />{{rp|101}} Í blöðunum var mótmælunum lýst sem mestu mótmælum Íslandssögunnar frá 1949<ref>{{tímarit.is|5245813|Mestu mótmæli frá 1949|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=21.1.2009|blaðsíða=1}}</ref> og farið var að tala um þau sem „byltingu“.<ref>{{tímarit.is|6364164|Janúarbyltingin á Austurvelli|blað=DV|útgáfudagsetning=21.1.2009|blaðsíða=2}}</ref> Fyrr um kvöldið höfðu mótmælendur reynt að kveikja í [[Óslóartréð|Óslóartrénu]] þar sem það stóð en eldurinn hafði slokknað af sjálfu sér.<ref>{{cite web|url=http://www.visir.is/osloartred-fellt-og-brennt/article/2009276463267|title=Oslóartréð fellt og brennt|date=20.1.2009|website=Vísir.is}}</ref> Laust fyrir miðnætti gerðu nokkrir mótmælendur aðra atlögu að trénu með því að klippa á víra sem héldu því uppi. Eftir dágóða stund tókst að fella tréð. Mótmælendur drógu tréð fyrir framan Skálann á Austurvelli<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/21/osloartred_borid_a_balid/|title=Óslóartréð borið á bálið|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Gerðar voru nokkrar tilraunir til þess að kveikja í trénu en erfitt reyndist að fá það til að loga. Það hafðist þó að lokum og bálið logaði lengi þar sem mótmælendur bættu á það eldsmat af nærliggjandi byggingarsvæðum. Um tvöleytið hófu lögregla og slökkvilið að slökkva bálið og aðra elda sem mótmælendur höfðu kveikt á Austurvelli. Aðgerðum lögreglu lauk ekki fyrr en um klukkan 3 um nóttina.<ref name=":2" />{{rp|103}} Nokkrir eftirmálar urðu eftir þessi mótmæli, þar sem [[Geir Jón Þórisson]] hélt því fram í skýrslu lögreglu um mótmælin árið 2012 að þingmenn [[Vinstri græn]]na, [[Steingrímur J. Sigfússon]] og [[Álfheiður Ingadóttir]], hefðu gagnrýnt störf lögreglu í þinghúsinu þennan dag. Hann hélt því líka fram að Álfheiður hefði verið í sambandi við mótmælendur í Alþingisgarðinum fyrr um daginn með farsíma úr þinghúsinu.<ref name=":2" />{{rp|98}} Álfheiður vísaði því á bug að hún hefði stýrt mótmælunum við húsið.<ref>{{cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/alfheidur-oskar-gagna-fra-logreglu|title=Álfheiður óskar gagna frá lögreglu|date=27.2.2012|website=RÚV}}</ref> Þetta varð samt tilefni [[samsæriskenning]]ar um að mótmælin hefðu í raun ekki verið sjálfsprottin heldur skipulögð af Vinstri grænum (sem voru í stjórnarandstöðu) og hafi lyktað með eins konar [[valdarán]]i.<ref>{{cite web|url=https://www.althingi.is/altext/140/03/r29141646.sgml|author=Vigdís Hauksdóttir|title=Ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur stjórnlagaráðs að frumvarpi til stjórnarskipunarlaga|date=29.3.2012|website=Alþingi.is}}</ref><ref>{{cite web|url=https://andriki.is/2010/10/07/fimmtudagur-7-oktober-2010/|title=Fimmtudagur 7. október 2010|date=7.10.2010|website=Andríki}}</ref><ref>{{cite web|url=https://kjarninn.is/skodun/2018-09-18-rytingsstunga-nasistanna-yfirfaerd-island-ii/|author=Þorvaldur Logason|title=Rýtingsstunga nasistanna yfirfærð á Ísland II|date=20.9.2018|website=Kjarninn}}</ref> <gallery> Image:W15 Police 1445.JPG|Mótmælendur slá á fötur upp við lögreglumenn sem standa þétt upp við Alþingishúsið. Image:W15 Protesters 1231.JPG|Reykur vegna blysa og reyksprengja yfir Austurvelli. Image:W15 Protesters 1253.JPG|Lögregla ræðir við mótmælendur. Image:W15 Protesters 1807.JPG|Fólk safnast við bálköstinn um kvöldið. </gallery> === Mótmæli við Stjórnarráðið og Alþingishúsið, 21. janúar 2009 === Daginn eftir þingsetningu mættu mótmælendur á Austurvöll klukkan eitt. Jarðarför átti að vera í Dómkirkjunni klukkan 3 og mótmælendur fluttu sig því að Stjórnarráðinu þar sem mótmælin héldu áfram. Stór hópur lögreglumanna í óeirðabúnaði þurfti að aðstoða ráðherra við að komast þaðan. Mótmælendur veittust að forsætisráðherra, Geir Haarde, þegar hann steig út í ráðherrabílinn og [[Hallgrímur Helgason]] rithöfundur barði með báðum hnefum á húddið á bílnum þegar hann ók frá Stjórnarráðinu í gegnum mannþröngina um klukkan tvö.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22350/|title=Erlendir fjölmiðlar fjalla um atvikið við stjórnarráðið|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref><ref>{{cite web|url=http://news.bbc.co.uk/2/hi/europe/7843412.stm |title=Protesters hit Icelandic PM's car|date=21.1.2009|website=BBC NEWS}}</ref> Eftir það héldu mótmælin áfram nokkra stund en færðust svo aftur inn á Austurvöll. Þar var þögn meðan á jarðarförinni stóð. Dómkirkjuprestur hafði beðið mótmælendur um að hafa hljótt við kirkjuna.<ref>{{tímarit.is|5245874|Aðsúgur gerður að ráðherra|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=22.1.2009|blaðsíða=14}}</ref> Mótmælin héldu svo áfram eftir 4. Lögreglan sló skjaldborg um Alþingishúsið líkt og daginn áður og varð fyrir eggjakasti. Innan dyra hafði boðaður þingfundur hins vegar verið felldur niður. Mótmælendur reyndu að kveikja bál á nokkrum stöðum á Austurvelli en þau voru slökkt jafnharðan.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22337/|title=Myndskeið: Mótmæla aftur í dag|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Klukkan 8 um kvöldið hófst fundur Samfylkingarfélagsins í Reykjavík í [[Þjóðleikhúsið|Þjóðleikhúskjallaranum]]. Þangað hélt stór hópur mótmælenda og kveikt var bál utan við innganginn. Á fundinum ályktaði félagið að slíta bæri stjórnarsamstarfinu við Sjálfstæðisflokkinn.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/21/samthykktu_alyktun_um_stjornarslit/|title=Samþykktu ályktun um stjórnarslit|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Eftir að fundinum lauk héldu mótmælendur aftur á Austurvöll þar sem lögregla varð fyrir grjótkasti og beitti piparúða til að dreifa mannfjöldanum. Piparúðinn kláraðist um miðnætti og tók lögreglan þá til þess bragðs að sprengja [[táragas]]sprengjur í fyrsta sinn frá 1949.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/22/taragasi_beitt_a_austurvelli/|date=22. janúar, 2009|title=Táragasi beitt á Austurvelli|website=Mbl.is}}</ref> Ein örsaga frá þessu kvöldi sem er höfð eftir í bókinni ''Hrunið'' eftir [[Guðni Th. Jóhannesson|Guðna Th. Jóhannesson]] er að svissneski listaverkasafnarinn [[Francesca Thyssen-Bornemisza]] hafi haldið kvöldverðarboð fyrir íslenska myndlistarmenn á veitingastaðnum Við Tjörnina og lyktin af táragasinu borist gestum sem stóðu og drukku kampavín á svölunum.<ref>{{cite journal|author=Benedikt Jóhannesson|year=2009|journal=Skírnir|volume=183|number=2|title=Í skugga hrunsins: Ritdómar|page=519|url=https://timarit.is/gegnir/991008671949706886}}</ref> Thyssen-Bornemisza var áberandi bakhjarl íslenskrar myndlistar á þessum tíma og árin eftir hrun. Eftir að táragasinu var beitt færðu mótmælendur sig aftur að Stjórnarráðinu þar sem hópur lögreglumanna stóð fyrir framan húsið og varð fyrir töluverðu grjótkasti. Um klukkan 2 gerðist það hins vegar að hópur mótmælenda tók sér stöðu framan við lögreglumennina til að verja þá fyrir grjótkastinu og hvetja fólk til að hætta því. Eftir það róuðust mótmælin.<ref name=":2" />{{rp|120}} Næstu daga var kallað eftir því að mótmælendur sýndu andstöðu við ofbeldi með því að auðkenna sig með appelsínugulum lit (sem var vísun í [[Appelsínugula byltingin|appelsínugulu byltinguna]] í Úkraínu 2004-5).<ref>{{tímarit.is|5245941|Mótmæla ofbeldi|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=23.1.2009|blaðsíða=17}}</ref> Sjö lögreglumenn slösuðust í mótmælunum, aðallega út af grjótkasti.<ref name=":2" />{{rp|120}} <gallery> Image:W15a Protesters 1897.JPG|Mótmæli við Stjórnarráðið. Image:W15a Protesters 1919.JPG|Mótmælaskilti við Stjórnarráðið. Image:W15a Protesters 1943.JPG|Hópur mótmælenda við Stjórnarráðið. Image:W15b Protesters 2269.JPG|Lögreglumenn mynda skjaldborg við Alþingishúsið. </gallery> === Mótmæli við Alþingishúsið, 22. janúar 2009 === [[Mynd:W15c Protesters 2580.JPG|thumb|Mótmælendur slá á trommur.]] Á fimmtudeginum var mótmælt sem fyrr og trommur barðar, en mótmælin voru mun friðsamlegri en dagana tvo þar á undan. Áætlað var að 400-500 manns hefðu mætt á Austurvöll. Sumir mótmælendur færðu lögreglumönnum blóm. Ýmis samtök sem höfðu tekið þátt í mótmælunum sendu frá sér yfirlýsingar þar sem ofbeldi gegn lögreglu var fordæmt. Raddir fólksins og ýmsir aðrir hópar boðuðu hlé á mótmælum föstudags- og laugardagskvöld þar sem áfengi og mótmæli færu ekki saman.<ref>{{tímarit.is|5245940|Söngur og rósir á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=23.1.2009|blaðsíða=17}}</ref> Margir mótmælendur auðkenndu sig með appelsínugulum borðum og tóku sér sumir stöðu með lögreglu við þinghúsið. Seinna um kvöldið var lögreglumönnum í óeirðabúnaði skipt út fyrir lögreglumenn í hefðbundnum einkennisbúningi.<ref name=":2" />{{rp|128}} Mótmælin stóðu engu að síður fram yfir 11 um kvöldið. <blockquote>Þrátt fyrir meiðsl á fólki, beinbrotna mótmælendur eftir barsmíðar lögreglu, þrátt fyrir að táragasi hafi verið beitt til að sundra mótmælendum og lögreglumaður dvalið á sjúkrahúsi í skammtímalegu eftir miðvikudaginn létu mótmælendur ekki bilbug á sér finna og mættu aftur í gær, fimmtudaginn 22. janúar, til aðgerða á Austurvelli. Lögreglan virðist spila ''good cop-bad cop'' að hætti bíómynda: nú var Geir Jón á svæðinu og fór þá allt friðsamlega fram. Grímuklæddir og grímulausir höfðu hátt saman, í ró og spekt. Mótmælendur færðu lögreglumönnum blóm og heitt kakó. Einn og einn var tekinn af lögreglu, en það var að mestu gert ofstopalaust. - Nei.<ref>{{cite web|url=http://this.is/nei/?p=3221|website=Nei.|date=23. janúar 2009|title=''Good cop''-dagur á Austurvelli|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090130152753/http://this.is/nei/?p=3221|archive-date=30.1.2009|url-status=dead}}</ref></blockquote> === Sextándi mótmælafundur, 24. janúar 2009 === Sextándi laugardagsfundurinn fór fram 24. janúar klukkan 3 á vegum Radda fólksins. Ræðumenn voru [[Magnús Björn Ólafsson]] blaðamaður, [[Hildur Helga Sigurðardóttir]] blaðamaður, Jakobína Ingunn Ólafsdóttir stjórnsýslufræðingur og [[Guðmundur Andri Thorsson]] rithöfundur. Um það bil 6000 manns tóku þátt í mótmælunum.<ref>{{cite web|url=http://www.ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item247637/|title=Allt að 6000 á Austurvelli í dag|date=24.1.2009|website=RÚV|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090206120317/http://www.ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item247637/|archive-date=6.2.2009}}</ref> Samkvæmt dagbók lögreglu fóru mótmælin vel fram og mun jákvæðari andi en dagana á undan. Margir auðkenndu sig með appelsínugulum lit til að sýna andstöðu við ofbeldi. Aðgerðum lögreglu lauk fyrir 7.<ref name=":2" />{{rp|142}} <gallery> Image:W16 Drummers 02618.JPG|Trommað við Alþingishúsið. Image:W16 Thorvaldur performs 02631.JPG|[[Þorvaldur Þorvaldsson]] trésmiður syngur. Image:W16 Speaker Magnus Björn Olafsson 2682.JPG|Magnús Björn Ólafsson með appelsínugulan borða. Image:W16 Protesters 2687.JPG|Mótmælaskilti í líki umferðarskiltis. Image:W16 Protester 2729.JPG|Mótmælendur á Austurvelli. Appelsínugulur litur er áberandi. </gallery> === Stjórnarslit, 26. janúar 2009 === Föstudaginn 23. janúar hafði Geir H. Haarde, forsætisráðherra, boðað til blaðamannafundar í Valhöll þar sem hann sagði frá því að hann hefði greinst með [[krabbamein]] og hygðist segja af sér formennsku í flokknum.<ref>{{tímarit.is|5246178|Aðdragandi sögulegra slita|blað=Morgunblaðið|höfundur=Una Sighvatsdóttir|útgáfudagsetning=27.1.2009|blaðsíða=15}}</ref> Samfylkingin brást við því með tilboði um [[þjóðstjórn]] undir forsæti [[Jóhanna Sigurðardóttir|Jóhönnu Sigurðardóttur]], þáverandi félagsmálaráðherra. Þetta þótti Sjálfstæðismönnum óaðgengilegt skilyrði og töluðu um ístöðuleysi samstarfsflokksins eftir brotthvarf formannsins, [[Ingibjörg Sólrún Gísladóttir|Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur]], sem greindist með krabbamein í höfði í september 2008.<ref>{{cite web|url=http://mbl.is/mm/frettir/sjonvarp/22438/|title=Ásaka hvert annað um hroka|date=26.1.2009|website=Mbl.is}}</ref><ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/kosning/2009/01/26/sett_fram_til_ad_knyja_fram_stjornarslit/|title=Sett fram til að knýja fram stjórnarslit|date=26.1.2009|website=Mbl.is}}</ref><ref>{{tímarit.is|4020086|Deila um ástæður slitanna|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=27.1.2009|blaðsíða=8}}</ref> Sunnudaginn 25. janúar, tilkynnti þáverandi viðskiptaráðherra, [[Björgvin G. Sigurðsson]], um afsögn sína. Sama dag var tilkynnt að þáverandi forstjóri fjármálaeftirlitsins [[Jónas Fr. Jónsson]] og stjórn þess myndu segja af sér. Með þessu kvaðst Björgvin vera að axla pólitíska ábyrgð sem viðskiptaráðherra á [[Bankahrunið á Íslandi|bankahruninu]]. Mánudaginn 26. janúar sagði [[Jón Sigurðsson (f. 1941)|Jón Sigurðsson]] sig úr bankaráði Seðlabankans.<ref>{{tímarit.is|5246178|Sagði sig úr bankaráði Seðlabanka Íslands|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=27.1.2009|blaðsíða=14}}</ref> Mánudaginn 26. janúar 2009, funduðu Geir H. Haarde og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir í Alþingishúsinu. Á þeim fundi var ákveðið að slíta ríkisstjórnarsamstarfi flokkanna. Að fundi loknum gekk Geir H. Haarde á fund forseta Íslands, [[Ólafur Ragnar Grímsson|Ólafs Ragnars Grímssonar]], á [[Bessastaðir|Bessastöðum]] og baðst lausnar fyrir hönd ráðuneytis síns og ríkisstjórnarinnar.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/kosning/2009/01/26/geir_til_bessastada_klukkan_16/|title=Geir til Bessastaða klukkan 16|date=26.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Lítill hópur mótmælenda fagnaði stjórnarslitunum með trommuslætti á Austurvelli. Nokkru áður var farið að nota heitið „búsáhaldabyltingin“ um mótmælin dagana á undan og eftir stjórnarslitin festist sú orðanotkun í sessi. Dagana á eftir var mynduð [[Fyrsta ráðuneyti Jóhönnu Sigurðardóttur|minnihlutastjórn undir forsæti Jóhönnu Sigurðardóttur]] með þátttöku [[Vinstri græn]]na. [[Framsóknarflokkurinn]] féllst á að verja stjórnina falli með því skilyrði að boðað yrði til kosninga um vorið. [[Alþingiskosningar 2009]] voru svo haldnar í apríl. Eitt nýtt framboð, [[Borgarahreyfingin]], spratt beinlínis upp úr mótmælunum á Austurvelli og fékk fjóra þingmenn í kosningunum.<ref>{{tímarit.is|5249027|Borgarahreyfingin - þjóðin á þing|blað=Morgunblaðið|höfundur=Þór Saari|útgáfudagsetning=17.3.2009|blaðsíða=19}}</ref> <gallery> Image:W16a Protester 02999.JPG|Mótmælandi á Austurvelli. Image:W16a Bessastadir 03017.JPG|Sjónvarpsfólk bíður komu forsætisráðherra til Bessastaða. Image:W26a Geir H. Haarde arrives 03030.JPG|Geir H. Haarde kemur til Bessastaða. Image:W16a Resignation 3041.JPG|Geir H. Haarde tilkynnir fjölmiðlum afsögn sína. </gallery> === Sautjándi mótmælafundur, 31. janúar 2009 === Sautjándi laugardagsfundur Radda fólksins var haldinn 31. janúar og kynntur sem „sigurhátíð“.<ref>{{tímarit.is|5246507|Sautjándi mótmælafundurinn|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=2.2.2009|blaðsíða=7}}</ref> Um 2000 manns mættu á fundinn. Þjóðkórinn söng ættjarðarlög. Ræðumenn voru Viðar Hreinsson bókmenntafræðingur, [[Katrín Snæhólm Baldursdóttir]] myndlistarkona og Viðar Þorsteinsson heimspekingur. Um kvöldið voru tónleikar á skemmtistaðnum NASA við Austurvöll undir yfirskriftinni „Búsáhaldaboogie“. Þar komu fram [[Mug­i­son]], [[Sudd­en We­ather Change]], [[Reykja­vík (hljómsveit)|Reykjavík]], [[XXX Rottweilerhundar]] og [[Jeff Who]].<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/folk/frettir/2009/01/31/sigurhatid_radda_folksins_a_austurvelli/|title=Sigurhátíð Radda fólksins á Austurvelli|date=31.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> <gallery> Image:W17 Chorus of the Nation 3322.JPG|Þjóðkórinn. Image:W17 Katrin Snæholm Baldursdottir speaker 3389.JPG|Katrín Snæhólm Baldursdóttir. Image:W17 Protesters 3402.JPG|Hörður Torfason í hópi mótmælenda. </gallery> === Fleiri mótmælafundir í kjölfar Bankahrunsins === Næstu mánuði héldu laugardagsfundir áfram á vegum Radda fólksins, þótt mun færri mættu á flesta þeirra en áður. Krafa mótmælenda var að stjórn Seðlabanka Íslands myndi víkja.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/02/07/thyskir_sparifjareigendur_i_hopi_motmaelenda/|title=Þýskir sparifjáreigendur í hópi mótmælenda|date=7.2.2009|website=Mbl.is}}</ref> Þetta breyttist þegar fyrstu samningarnir vegna [[Icesave]]-reikninganna litu dagsins ljós, en fjölmenn mótmæli vegna þeirra voru sumarið 2009, meðal annars á vegum aðgerðahópsins [[InDefence]].<ref>{{tímarit.is|5260731|„Hvar er forsetinn með öll sín sambönd?“|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=14.8.2009|blaðsíða=2|höfundur=Sigurður Bogi Ævarsson}}</ref> Alls urðu laugardagsfundir Radda fólksins fleiri en 30.<ref>{{cite web|url=https://www.visir.is/g/2009495068878/raddir-folksins-a-austurvelli-i-dag|title=Raddir fólksins á Austurvelli í dag|date=20.6.2009|website=Vísir.is}}</ref> Allt árið 2010 var mótmælt vegna uppgjörs [[húsnæðislán]]a og [[gengislán]]a almennings. Þessi mótmæli náðu hámarki 4. október 2010 þegar allt að 7.000 mættu á Austurvöll,<ref name=":2" />{{rp|233}} bál voru kveikt og flugeldar sprengdir.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2010/10/04/metfjoldi_a_austurvelli/|title=Metfjöldi á Austurvelli|author=Baldur Arnarsson|date=4.10.2010|website=Mbl.is}}</ref> == Mótmælendur == [[Mynd:W06 Protesters 08446.JPG|Mannfjöldinn á Austurvelli|thumb|right|Mannfjöldi á Austurvelli 15. nóvember 2008 þegar talið var að 6.000 manns hefðu mætt til að mótmæla.]] Þótt mótmælaaðgerðir frá hausti 2008 fram að falli ríkisstjórnarinnar í janúar 2009 hafi verið misvel sóttar, er ljóst að mörg þúsund manns tóku þátt í mótmælum um allt land þessa mánuði. Mótmælendur voru síður en svo einsleitur hópur og margir nefndu að þarna hefði komið saman þverskurður af þjóðinni.<ref>{{cite web|url=https://www.sarpur.is/Adfang.aspx?AdfangID=550928|title=Spurningaskrá 112 Kreppan, hrunið og Búsáhaldabyltingin: Kona fædd 1956|website=Sarpur: Þjóðhættir|date=2010-1-59|útgefandi=Þjóðminjasafn Íslands}}</ref> Margir höfðu tapað sparnaði við fall bankanna og sáu myntkörfulán sín margfaldast, margt starfsfólk í byggingargeiranum og fjármálageiranum missti vinnuna þegar leið á haustið, og heilbrigðisstarfsfólk sá fram á stórfelldan niðurskurð. Allt gaf þetta fólki tilefni til að mæta á Austurvöll og láta í sér heyra. Mótmælin urðu líka vettvangur til þess að afla sér upplýsinga um Bankahrunið þegar efnahagsleg óvissa var áberandi og landsmenn kölluðu á frekari skýringar. Samkvæmt íslensku kosningarannsókninni sem er gerð á landsvísu eftir hverjar kosningar, sögðust 17% svarenda hafa tekið þátt í mótmælum í kjölfar Bankahrunsins og 70% sögðust hafa verið hlynnt mótmælunum.<ref>{{cite conference|title=Búsáhaldabyltingin: Pólitískt jafnræði og þátttaka almennings í mótmælum|author=Eva Heiða Önnudóttir|conference=Þjóðarspegillinn|year=2011|page=39|url=https://skemman.is/handle/1946/10251}}</ref> Rannsóknin sýndi að ekki var mikill munur á þeim sem tóku þátt og þeim sem ekki tóku þátt hvað varðar menntun og tekjur, en hvatar á borð við áhuga á stjórnmálum, að telja sig vinstra megin við miðju í stjórnmálum og að telja mikla hagsmuni vera í húfi, voru lykilástæður þátttöku. Önnur rannsókn sem var gerð á handahófskenndu 609 manna úrtaki á höfuðborgarsvæðinu sýndi að 25% eða fjórðungur íbúa tók þátt í einhverjum mótmælum á Austurvelli í janúar 2009.<ref name="konnun" /><ref>{{cite journal|title=Economic Crisis and Popular Protest in Iceland, January 2009: The Role of Perceived Economic Loss and Political Attitudes in Protest Participation and Support|author=Jón Gunnar Bernburg|journal=Mobilization: An International Quarterly|year=2015|volume=20|number=2|pages=231–252|doi=10.17813/1086-671X-20-2-231}}</ref> Niðurstöður sýndu að fólk sem var óánægt með lýðræðið og taldi vera spillingu í stjórnmálum, sérstaklega vinstrisinnað fólk, var mun líklegra til að mæta og taka þátt í mótmælunum.<ref name="konnun">{{cite conference|title=Hverjir tóku þátt í Búsáhaldabyltingunni?|author=Jón Gunnar Bernburg, Berglind Hólm Ragnarsdóttir, Sigrún Ólafsdóttir|conference=Þjóðarspegillinn|year=2010|url=https://skemman.is/handle/1946/6856}}</ref> Þau sem að höfðu neikvæðar væntingar um framtíðarstöðu sína og lífskjör voru 15 sinnum líklegri til að sækja mótmælin reglulega, burtséð frá því hver þáverandi lífskjör þeirra voru. Þeir landsmenn sem skilgreindu sig lengst til [[Vinstristefna|vinstri]] voru 50 sinnum líklegri til þess að mæta ítrekað á mótmælin en þeir sem skilgreindu sig lengst til [[Hægristefna|hægri]]. Vantraust á stjórnmálakerfinu hafði líka áhrif; fólk sem bar lítið traust til stjórnmálakerfisins var 6 sinnum líklegra til að mæta á mótmælin. Fólk sem taldi að það væru ójöfn tækifæri í landinu vegna spillingar var miklu líklegra til þess að taka ítrekað þátt í mótmælunum á Austurvelli. Ef hámarks- og lágmarksgildi í mælingunni eru skoðuð, voru þau sem mældust hæst 150 sinnum líklegri til þess að mæta ítrekað en þau sem mældust lægst.<ref name="konnun" /> === Aðgerðahópar === [[Mynd:W15 090120-DSC01585.JPG|thumb|Trommusláttur við Alþingishúsið 20. janúar 2009 með Sigurð Harðarson úr Andspyrnu fremstan í flokki. Mótmælaskilti frá Neyðarstjórn kvenna eru áberandi.]] Í kjölfar efnahagshrunsins urðu til hópar fólks sem hafði áhyggjur af ástandinu og vildu leggja sitt af mörkum til að freista þess að hafa áhrif. Búsáhaldabyltingin, efnahagskreppan og viðbrögð hinna ýmsu ríkisstjórna við henni, höfðu þau áhrif að fjöldi nýrra grasrótarhreyfinga og stjórnmálaflokka varð til næstu ár á eftir. * [[Raddir fólksins]] voru samtök sem vildu ná saman fólki til þess að mótmæla á friðsaman hátt. Samtökin, með [[Hörður Torfason|Hörð Torfason]] í broddi fylkingar, héldu vikuleg mótmæli á Austurvelli frá 11.október til og með 27.júní 2009 auk annarra funda þar sem fjöldi ólíkra ræðumanna kom fram. * [[Mótmælasamtökin Nýir tímar]] voru undir forystu [[Kolfinna Baldvinsdóttir|Kolfinnu Baldvinsdóttur]] og stóðu að fyrstu mótmælunum á Austurvelli ásamt Röddum fólksins, og fyrsta „þjóðfundinum“ á Arnarhóli 1. desember, ásamt Borgarahreyfingunni. * [[Neyðarstjórn kvenna]] var femínískur aðgerðahópur sem var stofnaður í október 2008. Þær stóðu fyrir ýmsum aðgerðum sem voru áberandi í mótmælunum á Austurvelli. * [[Andspyrna (hreyfing)|Andspyrna]] var hreyfing anarkista stofnuð af Sigurði Harðarsyni seint á 10. áratugnum. Hreyfingin stóð fyrir fjölbreyttum aðgerðum auk virkrar þátttöku í mótmælunum á Austurvelli. * [[Borgarahreyfingin]] - þjóðin á þing var upphaflega regnhlífarsamtök ýmissa hópa sem höfðu tekið þátt í mótmælunum. Árið 2009 var stofnaður stjórnmálaflokkur með sama nafni upp úr hreyfingunni. Merki flokksins var appelsínugul slaufa, sem var vísun í tákn andstöðu við ofbeldi í mótmælunum í desember það ár. * [[InDefence]] voru samtök sem stofnuð voru í kjölfar þess að [[ríkisstjórn Bretlands]] kyrrsetti eignir [[Landsbankinn|Landsbankans]] í Bretlandi til að tryggja innistæður breskra sparifjáreigenda 8. október 2008. Samtökin höfðu sig mest í frammi í mótmælum vegna [[Icesave]]-samninganna sumarið 2009. * [[Hagsmunasamtök heimilanna]] voru stofnuð 15.janúar 2009. Markmið þeirra var að taka á brýnum fjárhagsvanda heimilanna sem skapaðist í kjölfar efnahagshrunsins og að forða heimilunum í landinu frá ósanngjarnri eignaupptöku, óbærilegum skuldaklyfjum og upplausn. Samtökin voru áberandi í mótmælum gegn lögum um uppgjör lána árið 2010. == Aðgerðir lögreglu == [[Image:W15a Protesters 1894.JPG|thumb|Lögreglumenn í óeirðabúningum við Stjórnarráðið 21. janúar 2009.]] Lögreglan á Íslandi fékk sérhannaðan [[óeirðalögregla|óeirðabúnað]] árið 2002 í tengslum við NATO-fund á Íslandi þar sem var búist við mótmælum. Verklagsreglur um [[mannfjöldastjórnun]] voru gefnar út í apríl 2002. Ekki reyndist þörf á þeim viðbúnaði, en lögreglan ákvað að viðhalda þeirri þjálfun sem fram hafði farið og halda áfram að verða sér úti um nauðsynlegan búnað. Íslenska lögreglan þurfti lítið að beita sér vegna mótmæla fyrr en árið 2005 þegar vörubílstjórar mótmæltu olíugjöldum og sköttum. Í mars 2008 brutust aftur út [[mótmæli vörubílstjóra á Íslandi 2008|mótmæli vörubílstjóra]] þar sem óeirðabúnaður var notaður, meðal annars [[piparúði]]. Þegar bankakerfið á Íslandi hrundi var búist við því að almenningur myndi gera áhlaup á bankana og að mögulega gætu brotist út [[óeirðir]]. [[Stefán Eiríksson]] lögreglustjóri lögreglu höfuðborgarsvæðisins (LRH) kallaði saman yfirlögregluþjóna og aðstoðarlögreglustjóra sunnudaginn eftir Bankahrunið. Þar ræddu þeir meðal annars um það sem gæti komið upp; til dæmis viðbrögð almennings ef [[greiðslukort]]afyrirtæki lokuðu og mögulega seðlaþurrð hjá bönkunum. Yfirstjórn LRH ákvað að lögreglan reyndi í lengstu lög að forðast valdbeitingu við störf sín við að halda aftur af mótmælendum, heldur reyna að ræða frekar við skipuleggjendur mótmælanna. Handtökur yrðu ekki framkvæmdar nema ómögulegt væri að koma ró á mannskapinn og þá ef líkamlegu ofbeldi væri beitt gegn lögreglumönnum eða öðrum.<ref name=":2" /> === Skýrsla um aðgerðir lögreglu í mótmælunum === [[Geir Jón Þórisson]] skrifaði árið 2012 skýrsluna „Samantekt á skipulagi lögreglu við mótmælin 2008-2011“ að beiðni Stefáns Eiríkssonar. Á þessu tímabili var Geir Jón starfandi yfirlögregluþjónn og kom að undirbúningi aðgerða. Skýrslan er ein mikilvægasta heimildin um aðgerðir lögreglu í mótmælunum.<ref name=":2" /> Skýrslan rekur stefnu og ákvarðanatöku lögreglustjóra höfuðborgasvæðisins sem og samantekt á einstaka mótmælum. Í lok skýrslunnar koma svo tölfræðiupplýsingar sem sýna meðal annars fjölda lögreglumanna sem tóku þátt í starfi á vettvangi mótmælanna. Skýrslan byggist aðallega á gögnum og skráningum úr dagbók lögreglu fyrir hvern dag sem mótmæli voru. Farið var yfir umfjöllun fjölmiðla og þannig aflað upplýsinga um gagnrýni á lögregluna.<ref name=":2" /> Varðandi skipulagið kom fram að lögreglumönnum var raðað í átta manna flokka undir stjórn flokkstjóra. Fjöldi aðgerðahópa tók mið af áætluðum fjölda mótmælenda og því hvort menn töldu að átök myndu brjótast út. Fram kemur í skýrslunni að notast hafi verið við aðferðafræði mannfjöldastjórnunar. Því hafi einstaklingsframtak lögreglumanna ekki verið fyrir hendi og auðveldara að tryggja öguð og markviss vinnubrögð. Í skýrslunni kemur vel fram það mikla álag sem var á lögreglumönnum vegna mótmælanna. Þá kom líka fram að lögregla var stundum of fáliðuð og vanmat umfang væntanlegra mótmæla, til dæmis á gamlársdag 2008. Helsta tölfræði sem kom fram í skýrslunni var eftirfarandi: * Fjöldi aðgerða lögreglu vegna mótmæla sem er lýst í skýrslunni voru 138. * Samtals störfuðu 4.714 lögreglumenn í öllum mótmælunum, margir komu við sögu oftar en einu sinni. * Ætla má að heildartímafjöldi sem lögregla var við störf tengdum mótmælum hafi verið um 26.656,5 klst. * Áætlaður kostnaður LRH vegna mótmæla á fyrrgreindu tímabili er 65-70 milljónir króna. Einn mótmælenda sem nefndur er í skýrslunni, [[Eva Hauksdóttir]], óskaði eftir að fá aðgang að henni. Eftir nokkra rekistefnu kvað úrskurðarnefnd upplýsingamála upp úr með að skýrslan skyldi afhent.<ref>{{cite web|url=http://www.unu.is/urskurdir/nr/8292|title=541/2014. Úrskurður frá 8. október 2014|vefsíða=Stjórnarráð Íslands}}</ref><ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2014/10/19/eva_hauks_faer_adgang_ad_skyrslu_geirs_jons/|title=Eva Hauks fær aðgang að skýrslu Geirs Jóns|date=19.10.2014|website=Mbl.is}}</ref> Skýrslan var afhent fjölmiðlum 24. október 2014. Ein­tökin voru síðar inn­kölluð eftir að í ljós kom að hægt var að sjá afmáðan text­a. Skýrslan inniheldur viðkvæmar persónuupplýsingar um 75 einstaklinga þar sem er greint frá fjölskylduhögum, geðrænum vandamálum og stjórnmálaskoðunum. [[Persónuvernd]] óskaði í kjölfarið eftir skýringum. Í svari lögreglu kom fram að starfsmenn sem sáu um að afmá texta höfðu aðeins „almenna tölvukunnáttu“. Alls kvörtuðu fimm til Persónuverndar vegna birtingar skýrslunnar<ref>{{cite web |url=https://www.personuvernd.is/efst-a-baugi/urskurdir-og-alit/2014/greinar/nr/1873 |title=Geymd eintak |access-date=2017-03-09 |archive-date=2014-11-06 |archive-url=https://web.archive.org/web/20141106094059/http://www.personuvernd.is/efst-a-baugi/urskurdir-og-alit/2014/greinar/nr/1873 |url-status=dead }}</ref><ref>{{cite web|url=http://stundin.is/frett/geir-jon-braut-log-vid-gerd-busahaldaskyrslunnar/|title=Lögreglustjórar brutu gegn mótmælendum|author=Áslaug Karen Jóhannsdóttir|date=4.3.2015|website=Stundin}}</ref> og einn aðili kærði Geir Jón Þórisson vegna ummæla í henni.<ref>{{cite web|url=https://www.visir.is/g/2014141039872/f/f/skodanir|date=30.10.2014|title=Skýrsla Geirs Jóns: "Sýnir að lögreglan stundar forvirkar rannsóknaraðgerðir“|author=Hjörtur Hjartarson|website=Vísir.is}}</ref> == Eftirmæli == Búsáhaldabyltingin hefur þótt umdeilt viðfangsefni. Fræðimenn hafa ólíkar skoðanir, deilt um mikilvægi hennar, arfleið og afleiðingar. Hún hefur einnig verið bitbein í pólítískri umræðu á ýmsum vettvangi. === Opinber umræða === * Í maí 2012 gerð [[Árni Johnsen]] lítið úr Búsáhaldabyltingunni og sagði "Hér varð engin Búsáhaldabylting" í umræðu á Alþingi um þjóðaratkvæðagreiðslu um nýja stjórnaskrá.<ref>http://www.althingi.is/altext/140/05/r18110741.sgml</ref> * [[Egill Helgason]] bloggaði í október 2012 um Reykjavíkurbréf [[Morgunblaðið|Morgunblaðsins]] þar sem lítið var gert úr búsáhaldabyltingunni og aðdranda hennar. Hann var afar ósáttur eftir lestur bréfsins þar sem hann vildi meina að þau væri tilraun til þess að endurskrifa söguna.<ref>{{cite web |url=http://eyjan.pressan.is/silfuregils/2012/10/07/ad-endurskrifa-soguna/ |title=Geymd eintak |access-date=2017-03-18 |archive-date=2017-09-02 |archive-url=https://web.archive.org/web/20170902221640/http://eyjan.pressan.is/silfuregils/2012/10/07/ad-endurskrifa-soguna/ |url-status=dead }}</ref> * [[Una Sighvatsdóttir]] fréttamaður skrifaði grein í október 2009 á [[mbl.is]] sem bar heitið „Búsáhaldabylting í andarstlitrunum“ þar sem hún sagði frá byltingunni og stiklaði á stóru um helstu vendipunkta í atburðarrásinni sem átti sér fyrri hluta árs 2009.<ref>http://www.mbl.is/greinasafn/grein/1302856/</ref> === Bækur === Skrifaðar hafa verið þó nokkrar bækur sem fjalla um búsáhaldabyltinguna. Bækurnar eru að mörgu leiti ólíkar og fjalla um hinar ýmsu hliðar byltingarinnar þrátt fyrir að þær fjalli í grunninn um sama efni. * ''Búsáhaldabyltingin – sjálfsprottin eða skipulögð?'' kom út árið 2013 og er höfundur hennar [[Stefán Gunnar Sveinsson]] sagnfræðingur og blaðamaður. Höfundur reynir að skýra hvernig mótmælin komu til. Bókin er byggð á skýrslum og og viðtölum fremur en fræðilegum kenningum. Að lokum reynir höfundur að svara spurningunni sem varpað er fram í titli bókarinnar.<ref>http://hrunid.hi.is/sagasidferdi/busahaldabyltingin/</ref> * ''Economic Crisis and Mass Protest – The Pots and Pans Revolution in Iceland'' er bók eftir [[Jón Gunnar Bernburg]], prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands sem kom út 2016. Í bókinni skýrir höfundur frá því hvernig efnahagskreppan leiddi til fjöldamótmæla á árunum 2008 og 2009. Bókina byggir höfundur á þriggja ára rannsóknarvinnu þar sem hann tók viðtöl mótmælendur, skoðaði orðræðu í samfélaginu ásamt því að skoða gögn lögreglu. Þá eru mótmælin sett í samhengi við önnur nýleg fjöldamótmæli sem hafa átt sér stað víða um heim.<ref>https://www.routledge.com/Economic-Crisis-and-Mass-Protest-The-Pots-and-Pans-Revolution-in-Iceland/Bernburg/p/book/9781472425478</ref> * ''Útistöður'' er skrifuð af [[Margrét Tryggvadóttir|Margréti Tryggvadóttir]] bókmenntafræðingi og kom út árið 2014. Í bókinni lýsir hún eigin þáttöku í mótmælunum sem leiddu svo til setu hennar á Alþingi vorið 2009. Í bókinni er atburðarrásin rakin frá bankahruninu eins og höfundur upplifði þann tíma. Bókin er fjölbreytt og tekur á mörgum af hitamálunum í íslenskri pólitík eins og [[Icesave]] og umsókn um aðild Íslands að [[ESB]].<ref>http://hrunid.hi.is/sagasidferdi/utistodur/</ref> === Fræðigreinar === * Ingólfur V. Gíslason rannsakaði mótmælin og gaf í kjölfarið út greinina „Lögreglan og Búsáhaldabyltingin“ sem kom út árið 2014. Í greininn leitar hann skýringa á því hversu friðsamleg mótmælin voru miðað við stærðargráðu þeirra. Hann tók viðtal við 13 lögreglumenn sem stóðu vaktina í mótmælunum.<ref>{{cite journal|author=Ingólfur Gíslason|year=2014|title=Lögreglan og búsáhaldabyltingin|journal=Íslenska þjóðfélagið|volume=5|number=2|pages=5-18|url=https://vefsafn.is/is/20220121170206mp_/https://www.thjodfelagid.is/index.php/Th/article/view/66/53}}</ref> * [[Njörður Sigurjónsson]] gaf út árið 2015 greinina „Hávaði búsáhaldabyltingarinnar“ um aðferðir sem mótmælendur beittu í Búsáhaldabyltingunni. Greinin kom út í ''Ritinu - tímariti Hugvísindastofnunar''.<ref name="havadi" /> === Ýmislegt === Árið 2012 var höggmyndin „Svarta keilan, minnisvarði um borgaralega óhlýðni“ eftir spænska myndlistarmanninn [[Santiago Sierra]], sett upp á Austurvelli, gegnt Alþingishúsinu. Verkið á að minna á mikilvægi [[borgaraleg réttindi|borgaralegra réttinda]],<ref>{{cite web|url=https://safneign.listasafnreykjavikur.is/is/verk/H-153|website=Listasafn Reykjavíkur|title=Svarta keilan, minnisvarði um borgaralega óhlýðni}}</ref> en sumir hafa kosið að túlka það sem eins konar minnisvarða um Búsáhaldabyltinguna.<ref>{{tímarit.is|5777218|Svarta keilan tákn um ofbeldi á helgum stað|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=4.10.2012|blaðsíða=2}}</ref> Margir stjórnmálamenn hafa lýst sig andvíga staðsetningu verksins, meðal annars [[Sturla Böðvarsson]] sem þá var [[forseti Alþingis]] sem taldi það reist Alþingi til háðungar, og [[Bergþór Ólason]] þingmaður Miðflokksins sem taldi það merki um sundrungu.<ref>{{cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2022-06-16-svarta-keilan-er-a-rettum-stad|title=Svarta keilan er á „réttum stað“|date=16.6.2022|author=Björn Malmquist|website=RÚV}}</ref> == Tengt efni == * [[Öskra]] * [[Mótmæli 2009-2010]] == Heimildir == {{reflist}} == Tenglar == * [https://hrunid.hi.is/ Hrunið, þið munið - Ráðstefnuvefur og gagnabanki] * http://www.guardian.co.uk/world/2009/jan/22/iceland-protests-recession * http://news.bbc.co.uk/2/hi/europe/7843327.stm {{Hrunið}} [[Flokkur:Efnahagskreppan á Íslandi 2008–2009]] [[Flokkur:Mótmæli á Íslandi]] {{bots|deny=InternetArchiveBot}} cz4s6chfkvmh09pvrv9dny2wiboif80 1890867 1890866 2024-12-08T16:35:54Z Akigka 183 /* Mótmælendur */ 1890867 wikitext text/x-wiki {{hreingera|uppfæra, málfar, kaflaskipting, myndanotkun o.s.frv.}} [[Mynd:W15_Protesters_1217.JPG|thumb|Mótmælendur berja á dósir og pottlok á mótmælum 20. janúar 2009.]] [[Mynd:Althingi IMF protest.jpg|thumb|right|Mótmæli við Alþingishúsið í nóvember 2008. Búið er að koma fyrir skilti á svölum hússins sem á stendur „Til sölu (kr) $ 2,100.000.000“ og „IMF Selt“.]] '''Mótmælin á Íslandi í kjölfar efnahagskreppunnar 2008''', betur þekkt sem '''Búsáhaldabyltingin''', voru fjölmenn [[mótmæli]], sem hófust í kjölfar [[Bankahrunið á Íslandi|falls íslensku bankanna]] [[haust]]ið [[2008]]. Boðað var til mótmæla í sömu viku og bankarnir féllu. Í kjölfarið á þeim mótmælum var farið að skipuleggja svokallaða ''laugardagsfundi'' á [[Austurvöllur|Austurvelli]], auk annarra funda og aðgerða á meðal almennings. Mótmælin náðu hámarki í janúar 2009 og lyktaði með því að [[Annað ráðuneyti Geirs H. Haarde|ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar]] féll. Búsáhaldabyltingin er kennd við það að margir þátttakendur börðu sleifum á potta, pottlok og dósir til að skapa takt,<ref name="havadi" /> um leið og þeir sungu [[slagorð]] á borð við „vanhæf ríkisstjórn!“. Skilti með slagorðum eins og „Nýtt lýðveldi“, „Vér mótmælum öll“ og „Helvítis fokking fokk“ voru lýsandi fyrir andrúmsloftið á mótmælunum. Kröfur mótmælenda voru skýrar: stjórn [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankans]] og [[Ríkisstjórn Íslands|ríkisstjórnin]] áttu að víkja þar sem þær væru rúnar öllu trausti almennings. Tveir hópar voru áberandi við skipulagningu mótmæla í byrjun: [[Mótmælasamtökin Nýir tímar]] undir forystu [[Kolfinna Baldvinsdóttir|Kolfinnu Baldvinsdóttur]] fjölmiðlakonu og [[Raddir fólksins]] undir forystu [[Hörður Torfason|Harðar Torfasonar]] tónlistarmanns. Áherslur þessara tveggja hópa voru ólíkar þar sem Nýir tímar vildu leggja áherslu á pólitíska þáttinn á meðan Raddir fólksins voru óflokkspólitísk samtök. Þekktustu mótmælafundirnir voru laugardagsfundir Radda fólksins á Austurvelli þar sem fjöldi fólks flutti ávörp, en aðgerðir fóru fram víðar, meðal annars við [[Stjórnarráð Íslands|Stjórnarráðið]], [[Þjóðleikhúsið]] og Lögreglustöðina við Hlemm. Átök mótmælenda og [[óeirðalögregla|óeirðalögreglu]] fóru stigvaxandi eftir því sem leið á mótmælin og náðu hámarki þegar Alþingi kom saman eftir jólafrí 20. janúar 2009. == Atburðarásin == === Neyðarlögin og bankahrunið, 6. október 2008 === {{aðalgrein|Neyðarlögin}} [[Lausafjárkreppan 2007-2008]] olli því að bankar og aðrar fjármálastofnanir víða um heim urðu gjaldþrota. Stærst þessara gjaldþrota var gjaldþrot [[Lehman Brothers]] í september 2008, sem varð til þess að [[millibankalán]] stöðvuðust tímabundið. Það olli aftur greiðsluerfiðleikum íslenskra banka sem voru með stór [[kúlulán]] á gjalddaga og gátu nú ekki endurfjármagnað þau með nýjum lánum. [[Glitnir banki]] var fyrstur íslensku bankanna sem lenti í erfiðleikum og hratt af stað atburðarás sem leiddi til [[Bankahrunið á Íslandi|gjaldþrots allra þriggja stærstu íslensku bankanna]] og setningu [[neyðarlögin|neyðarlaga]] 6. október 2008. Af því tilefni ávarpaði forsætisráðherra, [[Geir H. Haarde]], landsmenn í beinni útsendingu í sjónvarpi og útvarpi: {{tilvitnun2|Á hinum pólitíska vettvangi, jafnt sem annars staðar, er mikilvægt að slíðra sverðin við þessar aðstæður. Miklu skiptir að við sýnum bæði stillingu og yfirvegun þá erfiðu daga sem nú fara í hönd, látum ekki hugfallast og styðjum hvert annað með ráðum og dáð. Á þann hátt, með íslenska bjartsýni, æðruleysi og samstöðu að vopni, munum við standa storminn af okkur. Guð blessi Ísland.|höfundur=Geir H. Haarde (6. október 2008)}} Setning neyðarlaganna og ávarp forsætisráðherra gerðu almenningi á Íslandi ljóst að fjármálakerfið væri að hrynja með [[Efnahagskreppan á Íslandi 2008-2011|alvarlegum afleiðingum]] fyrir íslenskt efnahagslíf. === Samstöðutónleikar á Austurvelli, 8. október 2008 === Tveimur dögum eftir setningu neyðarlaganna, eða þann 8. október 2008, boðaði [[Bubbi Morthens]] til samstöðutónleika á [[Austurvöllur|Austurvelli]] um hádegið undir yfirskriftinni „Krónan er fallin“.<ref>{{tímarit.is|3634868|Bubbi þjappaði saman þjóðinni|blað=24 stundir|útgáfudagsetning=9. október 2008|blaðsíða=30}}</ref><ref>{{tímarit.is|4201399|Ládeyða á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=9.10.2008|blaðsíða=42}}</ref> Um 1000-1500 manns mættu og allt gekk vel fyrir sig.<ref name=":2" /> Mikið var um fjölskyldufólk með börn, og margir að maula á nesti á meðan tónleikunum stóð. Hljómsveitin [[Buff (hljómsveit)|Buff]] lék með Bubba auk þess sem rapparinn [[Poetrix]] kom fram. Bubbi flutti meðal annars nýtt lag sem hann hafði samið kvöldið áður og hét „Ein stór fjölskylda“. Lagið samdi hann fyrir þennan samstöðufund, en það var frumflutt á [[Rás 2]] um morguninn og svo stuttu síðar á [[Bylgjan|Bylgjunni]]. === Fyrstu mótmælin, 10. október 2008 === Fjórum dögum eftir setningu neyðarlaganna, eða föstudaginn 10. október, var boðað til fyrstu mótmælanna á samskiptamiðlinum [[Facebook]] vegna þess ástands sem skapast hefði við fall bankanna. Fólk var hvatt til að mæta á [[Arnarhóll|Arnarhól]] til að krefjast þess að [[Davíð Oddsson]] seðlabankastjóri segði af sér.<ref name=":0">{{cite book|author=Stefán Gunnar Sveinsson|year=2013|title=Búsáhaldabyltingin: Sjálfsprottin eða skipulögð?|location=Reykjavík|publisher=Almenna bókafélagið}}</ref> Samkvæmt frétt [[Reuters]]-fréttastofunnar mættu um 200 manns á mótmælin.<ref name=":0" /> Síðar færðu mótmælendur sig að [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankanum]]. Allt gekk vel fyrir sig á meðan mótmælunum stóð.<ref name=":2">{{cite report|author=Geir Jón Þórisson|date=30. júní 2012|title=Samantekt á skipulagi lögreglu við mótmælin 2008 til 2011|url=https://rafhladan.is/handle/10802/11046|publisher=Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu}}</ref> Nokkrir mótmælendur urðu ósáttir við það þegar einn úr þeirra hópi fór að syngja „[[Internationalinn]]“ (alþjóðlegt baráttulag [[kommúnismi|kommúnista]]). Sumir létu sig hverfa í kjölfarið þar sem þeir töldu mótmælin vera orðin „of rauð“.<ref name=":0" /> Skipuleggjendum var í kjölfarið ráðlagt að hafa meiri fyrirvara á mótmælunum, sleppa „Nallanum“ og kaupa almennilegt [[gjallarhorn]].<ref name=":0" /> === Samstöðufundur á Ingólfstorgi, 17. október 2008 === Þann 17. október 2008 hélt leikarinn [[Karl Ágúst Úlfsson]] samstöðufund á [[Ingólfstorg]]i. Þetta voru ekki mótmæli heldur [[trommuhringur]] til að sýna að þegar hver og einn leggur fram það sem hann hefur fram að færa þá ná allir að spila saman.<ref name="havadi">{{cite journal|author=Njörður Sigurjónsson|year=2015|title=Hávaði búsáhaldabyltingarinnar|journal=Ritið|volume=15|number=3|pages=137-159|url=https://timarit.is/page/6565669?iabr=on}}</ref> Honum fannst þjóðin þurfa mest á því að halda á þessum erfiðu tímum, að finna að við eigum öll hagsmuna að gæta og að allir þyrftu að leggjast á eitt til að komast á réttan kjöl. Karl Ágúst stóð að samstöðufundinum ásamt fyrirtækinu Practical.<ref>{{Tímarit.is|4008901|Trommað í takt|útgáfudagsetning=18. október 2008|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=1}}</ref> === Annar mótmælafundur, 18. október 2008 === Annar mótmælafundurinn var boðaður klukkan 3, laugardaginn 18. október 2008. Þessi fundur var mun betur skipulagður en sá fyrsti og notaðist við hljóðkerfi og lítið færanlegt svið sem [[Reykjavíkurborg]] útvegaði og komið var fyrir við [[Landsímahúsið]] á [[Austurvöllur|Austurvelli]], líkt og á samstöðutónleikum Bubba 10 dögum fyrr. Aðstandendur voru Hörður Torfason, Kolfinna Baldvinsdóttir, [[Dr. Gunni]] og Andri Sigurðsson. Líkt og á fyrsta fundinum var helsta krafan afsögn seðlabankastjóra. Ræðumenn á fundinum voru [[Þráinn Bertelsson]], rithöfundur,<ref>[http://www.youtube.com/watch?v=RB13PYRcVvE YouTube: Ræða Þráins Bertilssonar 18. október, 2008]</ref> [[Þorvaldur Gylfason]], prófessor við Háskóla Íslands,<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2008/10/thg181008.pdf Raddir fólksins: Ræða - Þorvaldur Gylfason 18. október, 2008.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> [[Ragnheiður Gestsdóttir]], rithöfundur, [[Biggi Veira|Birgir Þórarinsson]], tölvunarfræðingur og tónlistarmaður, og Kolfinna Baldvinsdóttir, fjölmiðlakona. <gallery> Image:W02 Hördur Torfason Organizer.JPG|Hörður Torfason Image:W02 Protesters 07933.JPG Image:W02 Protesters Auturvöllur 07942.JPG Image:W02 Collection 07946.JPG Image:W02 Austurvöllur 07957s.JPG </gallery> === Þriðji mótmælafundur, 25. október 2008 === Þriðji mótmælafundurinn var haldinn laugardaginn 25. október 2008. Nokkur fjöldi safnaðist saman á Austurvelli þar sem [[Einar Már Guðmundsson]], rithöfundur, [[Guðmundur Gunnarsson]], formaður Rafiðnaðarsambandsins, og [[Jón Baldvin Hannibalsson]], fyrrverandi ráðherra, héldu ræður. Eftir fundinn var farið í mótmælagöngu að [[Ráðherrabústaðurinn|Ráðherrabústaðnum]] þar sem hrópað var „brennum bankana!“ um leið og fáni [[Landsbankinn|Landsbankans]] var brenndur. === Fjórði mótmælafundur, 1. nóvember 2008 === Fjórði laugardagsfundurinn var haldinn á Austurvelli laugardaginn 1. nóvember 2008. Í þetta sinn var mótmælaganga frá [[Hlemmur|Hlemmi]] yfir á Austurvöll. Fjórir vörubílar óku á undan göngunni og þeyttu flautur. [[Sturla Jónsson]], einn af forystumönnum í [[mótmæli vörubílstjóra á Íslandi 2008|mótmælum vörubílstjóra]] fyrr þetta sama ár, var einn ræðumanna. Aðrir ræðumenn voru Pétur Tyrfingsson sálfræðingur, Lárus Páll Birgisson sjúkraliði, Ernesto Ortiz veitingamaður, Óskar Ástþórsson leikskólakennari og Birgir Þórarinsson tónlistarmaður. Allt fór vel fram og var áætlaður fjöldi 1000-1500 manns.<ref>{{tímarit.is|4009688|Á annað þúsund mótmæltu|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=2.11.2008|blaðsíða=1}}</ref> Dúkka var hengd upp á hliðið í Austurstræti.<ref name=":2" /> === Fimmti mótmælafundur, 8. nóvember 2008 === [[Image:W05 Buags flag 8282.JPG|thumb|Bónusfáninn á Alþingishúsinu.]] Fimmti laugardagsfundurinn var haldinn 8. nóvember 2008. Ræðumenn voru Ragnheiður Gestsdóttir rithöfundur, Sigurbjörg Árnadóttir fyrrverandi fréttamaður RÚV í Finnlandi, Arndís Björnsdóttir kennari og Einar Már Guðmundsson rithöfundur.<ref>[http://www.youtube.com/watch?v=8nKnTc7DV8U YouTube: Ræða - Einar Már Guðmundsson 8. nóvember, 2008.]</ref> Þetta voru fjölmennustu mótmælin til þessa en samkvæmt lögreglu voru á fjórða þúsund manns mætt á Austurvöll þar sem mótmælin höfðu verið boðuð.<ref name=":2" /> Skömmu eftir að mótmælin hófust klifraði mótmælandi ([[Haukur Hilmarsson]]) upp á þak [[Alþingishúsið|Alþingishússins]] og dró [[Bónus (verslun)|Bónus]]fána að húni á fánastöng hússins. Lögreglumenn fóru á bak við húsið til að gæta að honum og nokkur fjöldi mótmælanda safnaðist þar saman í kjölfarið. Þegar fánamaðurinn kom niður reyndi lögregla að handtaka hann, en mótmælendur komu í veg fyrir það og hann slapp. Mótmælin færðust þá aftur inn á Austurvöll þar sem mótmælendur köstuðu skyri og eggjum í Alþingishúsið. Talsverður hiti var í fólki og átti lögreglan á köflum í basli með að halda aftur af mótmælendum.<ref name=":2" /><ref>{{tímarit.is|4010083|Á fjórða þúsund mótmælti|blað=Vísir|útgáfudagsetning=9. nóvember 2008|blaðsíða=4}}</ref> Frásagnir af ástandinu þennan dag voru mismunandi. Daníel Sigurbjörnsson sagði í viðtali í ''[[Morgunblaðið|Morgunblaðinu]]'' 10. nóvember:<blockquote>„Ástandið var mun alvarlegra í portinu en fjölmiðlar hafa sagt frá. Lögreglumenn voru þar í hættu; þeir kallaðir öllum illum nöfnum og margsinnis hótað lífláti [...] Ég fór inn í portið þegar maðurinn birtist uppi á þaki með Bónusfánann. Þegar einn lögreglumaðurinn ætlaði upp stigann gerði maður í portinu sig líklegan til að kippa honum aftur niður og það hefði valdið stórslysi. Mér tókst einhvern veginn að hindra manninn og var kallaður öllum illum nöfnum fyrir vikið og grýttur með eggjum, jógúrt og tómötum. Ástandið var mun alvarlegra en menn gera sér grein fyrir. Mér fannst öryggi mínu ógnað þrátt fyrir að hafa aðeins ætlað að taka þarna nokkrar myndir fyrir sjálfan mig.“<ref name=":4">{{tímarit.is|4203627|Margmenni við mótmæli á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|höfundur=Halldór Armand Ásgeirsson|útgáfudagsetning=10 nóvember 2008|blaðsíða=8}}</ref></blockquote> [[Ingvar Á. Þórisson]] kvikmyndagerðamaður sagði í ''Morgunblaðinu'' sama dag:<blockquote>„Sá sem strengdi upp Bónus-fánann uppskar mikið lof fyrir og í kjölfarið safnaðist fólk saman inni í portinu þar sem stiginn var. Þar voru aðeins þrír lögreglumenn. Maður heyrði seinna meir að það voru einhverjir tuddar þarna tilbúnir í slagsmál við lögregluna en ég held nú að það hafi verið lítil hætta á því að þau yrðu. Ég tel að það sé langt í að hér sjóði eitthvað upp úr.“</blockquote> Hann taldi lögregluna hafa brugðist vel við mótmælunum. „Ég var þarna fremst og fannst lögreglan bregðast hárrétt við. Þeir voru ekki með neinar brynsveitir og létu ekki æsa sig upp í neitt.“<ref name=":4" /> Á þessum mótmælum mætti [[Gunnar Már Pétursson]] myndlistarmaður í fyrsta sinn með skilti sem á stóð slagorðið „Helvítis fokking fokk!“.<ref>{{cite web|url=https://www.flickr.com/photos/johannesgunnar/3013903904/in/album-72157609177016624|author=Jói Gunnar|website=Flickr|title=Helvítis Fokking Fokk!|date=8.11.2008}}</ref> Þetta átti eftir að verða nokkurs konar einkennisslagorð Búsáhaldabyltingarinnar sem lýsti óánægju án þess að setja fram stefnu eða kröfu um breytingar. <gallery> Image:W05 Speaker Ragnheidur Gestsdottir 08323.JPG|Ragnheiður Gestsdóttir. Image:W05 Protesters Austurvöllur 08325.JPG|Mótmælendur með skilti. </gallery> === Sjötti mótmælafundur, 15. nóvember 2008. === Sjötti laugardagsfundurinn var haldinn 15. nóvember 2008. Ræðumenn voru [[Andri Snær Magnason]] rithöfundur,<ref>[http://www.youtube.com/watch?v=8Hm0yr2kmJU YouTube: Ræður: Viðar Þorsteinsson og Andri Snær 15. nóvember, 2008.]</ref> Viðar Þorsteinsson heimspekingur og [[Kristín Helga Gunnarsdóttir]] rithöfundur. [[Lúðrasveit Íslands]] undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum. Taldi lögregla að um 6000 manns hefðu mætt á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|4204103|Vaxandi styrkur mótmæla|útgáfudagsetning=17.11.2008|blaðsíða=4|blað=Morgunblaðið}}</ref> <blockquote>Mikill hiti var í fundarmönnum og ljóst að fólk krefst aðgerða. Þúsundir manna öskruðu já háum rómi þegar Hörður Torfason, tónlistarmaður og skipuleggjandi mótmælanna, spurði fólk hvort það vildi stjórn Seðlabankans burt. Sömu sögu var að segja þegar hann spurði hvort fólk vildi stjórn Fjármálaeftirlitsins, spillingaröflin og ríkisstjórnina burt. Þúsundraddað já kvað við. Rétt eins og fólk krafðist kosninga í vor með háværu já-svari.<ref>{{cite web|url=http://www.dv.is/frettir/2008/11/15/serfraedingur-i-ad-gelda-og-svaefa/|archive-url=https://vefsafn.is/is/20130502181530/http://www.dv.is/frettir/2008/11/15/serfraedingur-i-ad-gelda-og-svaefa/|website=DV.is|date=15. nóvember, 2008|title=Sérfræðingur í að gelda og svæfa|archive-date=2.5.2013}}</ref></blockquote> Eftir fundinn kastaði fólk eggjum, skyri og klósettrúllum í Alþingishúsið. Kveikt var í klósettrúllu á tröppum hússins, en lögreglan slökkti eldinn.<ref>{{tímarit.is|4010468|Kröfðust lýðræðis|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=16.11.2008|blaðsíða=6}}</ref> Um kvöldið voru vel sóttir samstöðutónleikar í [[Laugardalshöll]] þar sem íslenskt tónlistarfólk bauð til ókeypis tónleika. Meðal flytjenda voru [[Stuðmenn]], [[Buff (hljómsveit)|Buff]], [[Ný dönsk]], [[Ragnheiður Gröndal]], [[Lay Low]], [[Sálin hans Jóns míns (hljómsveit)|Sálin hans Jóns míns]], [[Baggalútur]] og [[HAM (hljómsveit)|Ham]].<ref>{{tímarit.is|4204139|Hlýleg stemning á samstöðutónleikum|útgáfudagsetning=17.11.2008|blað=Morgunblaðið|blaðsíða=40}}</ref> <gallery> image:W06 Speaker Vidar Thorsteinsson 08339.JPG|Viðar Þorsteinsson image:W06 Protesters 08361.JPG|Mótmælaskilti Image:W06 Andri Snær Magnason Speaker 08345.JPG|Andri Snær Magnason </gallery> === Sjöundi mótmælafundur, 22. nóvember, 2008. === Sjöundi laugardagsfundurinn var haldinn 22. nóvember 2008. Ræðumenn voru Sindri Viðarsson sagnfræðinemi, [[Katrín Oddsdóttir]] laganemi og [[Gerður Pálmadóttir]], atvinnurekandi í Hollandi. Lúðrasveit Íslands undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum og [[Hjalti Rögnvaldsson]] las baráttuljóð. <blockquote>Katrín sagði meðal annars ríkisstjórnina hafa brotið mannréttindi Íslendinga þegar skrifað var undir lánabeiðni til Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Þá væri það ekki ákvörðun þeirra Ingibjargar Sólrúnar og Geirs Haarde hvort gengið yrði til kosninga, eins og þau hafa sagt ekki tímabært. Hún lauk máli sínu með hrópunum "Góðir Íslendingar, við látum ekki kúga okkur" og uppskar mikinn fögnuð viðstaddra." <ref>{{tímarit.is|4010848|Mótmælendur gerast háværari|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=23. nóvember, 2008|blaðsíða=2}}</ref></blockquote> Eftir fundinn var aðgerðahópurinn [[Neyðarstjórn kvenna]] með gjörning þar sem styttan af Jóni Sigurðssyni var klædd í bleikan kjól.<ref>{{cite web|url=https://www.visir.is/g/2008435809d/jon-sigurdsson-klaeddur-i-kjol|title=Jón Sigurðsson klæddur í kjól|dags=22.11.2008|website=Vísir.is}}</ref> <gallery> Image:W07 Band2.JPG|Lúðrasveit Íslands leikur Image:W07 Hjalti Rögnvaldsson 08679.JPG|Ljóðalestur Hjalti Rögnvaldsson Image:W07 Protesters 8727.JPG|Mótmælendur með skilti sem á stendur „Vér mótmælum öll“ Image:W07 Katrin Oddsdottir speaker 08700.JPG|Katrín Oddsdóttir flytur erindi Image:W07 Protesters 8713.JPG|Mótmælendur </gallery> === Áhlaup á lögreglustöðina, 22. nóvember 2008 === {{aðalgrein|Áhlaupið á lögreglustöðina við Hverfisgötu 22. nóvember 2008}} Föstudaginn 21. nóvember var [[Haukur Hilmarsson]] handtekinn af lögreglunni fyrir að hafa klifrað upp í byggingarkrana í tengslum við mótmæli [[Saving Iceland]] á [[Kárahnúkavirkjun|Kárahnjúkum]] árið 2005. Margir töldu að tilgangur handtökunnar væri sá einn að taka hann úr umferð fyrir mótmælin um helgina.<ref>{{cite web|url=http://this.is/nei/?p=893|title=Lögregla tekur mótmælanda úr umferð|website=Nei.|date=22.11.2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090130162516/http://this.is/nei/?p=893|archive-date=30.1.2009}}</ref> Í ræðu sinni á laugardagsmótmælunum daginn eftir fordæmdi Hörður Torfason handtökuna og hvatti viðstadda til að fylkja liði að lögreglustöðinni á Hverfisgötu þar sem Haukur var í haldi. Milli 500 og eitt þúsund manns söfnuðust saman fyrir utan lögreglustöðina þar sem slagorðin „Út með Hauk! Inn með Geir!“ voru hrópuð. Mannfjöldinn braut sér leið í gegnum útidyr hússins, en var hrakinn frá af lögregluliði í óeirðabúningum sem beitti piparúða. Fimm þurftu að leita sér aðhlynningar á slysavarðstofu og erlendis var fjallað um atburðinn eins og óeirðir. Um klukkan 18:00 bárust þær fréttir að Hauki hefði verið sleppt úr haldi og að óþekktur aðili hefði greitt fyrir hann sektina sem hann var handtekinn fyrir að hafa ekki greitt.<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/skyringar/frettaskyringar/nr/89|author=Ásgeir H. Ingólfsson|title=Grátið eggjarauðutárum|website=Smugan|archive-url=https://vefsafn.is/is/20110106122642/http://www.smugan.is/skyringar/frettaskyringar/nr/89|archive-date=1.1.2011}}</ref><ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/11/22/fanganum_sleppt/|title=Fanganum sleppt|website=mbl.is|date=22.11.2008}}</ref> === Útifundur og borgarafundur, 24. nóvember 2008 === Mánudaginn 24. nóvember stóðu [[BSRB]] og fleiri samtök fyrir útifundi á Ingólfstorgi undir yfirskriftinni „Verjum velferðina“. Þar var borin upp vantrauststillaga á ríkisstjórnina og Alþingi og nokkrir fóru inn á þingpalla. Um 1000 manns voru á torginu og allt gekk vel fyrir sig. Um kvöldið var fjölmennur [[opinn borgarafundur]] í [[Háskólabíó]]i, en þar gekk líka allt vel fyrir sig.<ref name=":2" /> Sýnt var frá fundinum í beinni útsendingu á [[RÚV]]. Á þeim fundi mælti [[Ingibjörg Sólrún Gísladóttir]] hin fleygu orð „Þið eruð ekki þjóðin“ við lítinn fögnuð viðstaddra.<ref>{{tímarit.is|4011594|Góð vika/slæm vika|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=56|útgáfudagsetning=29.11.2008}}</ref> === Áttundi mótmælafundur, 29. nóvember 2008 === Áttundi laugardagsfundurinn var haldinn 29. nóvember 2008. Ræðumenn í þetta sinn voru [[Illugi Jökulsson]] rithöfundur,<ref>{{cite web|url=http://www.dv.is/blogg/tresmidja/2008/11/29/gerum-thad-theirra/|title=Gerum það án þeirra|website=DV.is/blogg: Ræða|author=Illugi Jökulsson|date=29.11.2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20100326161528/http://www.dv.is/blogg/tresmidja/2008/11/29/gerum-thad-theirra/|archive-date=26.3.2010}}</ref> Kristín Tómasdóttir frístundaráðgjafi, og [[Stefán Jónsson (f. 1964)|Stefán Jónsson]] leikstjóri.<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/pistlar/raedur/nr/183|title=Stefán Jónsson á Austurvelli 29. nóvember 2008|author=Stefán Jónsson|date=29.11.2008|archive-date=2008-12-04|archive-url=https://web.archive.org/web/20081204013021/http://smugan.is/pistlar/raedur/nr/183|access-date=2024-11-18|url-status=bot: unknown}}</ref> Á fimmta þúsund manns mættu á fundinn, þrátt fyrir kulda, og góð stemning var í hópnum.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/forsida/2008/11/29/segir_goda_stemningu_a_motmaelafundi/|vefsíða=mbl.is|date=29. nóvember, 2008|title=Segir góða stemningu á mótmælafundi|archive-date=6.10.2017|archive-url=https://vefsafn.is/is/20171006173230/http://www.mbl.is/frettir/forsida/2008/11/29/segir_goda_stemningu_a_motmaelafundi/}}</ref> Þátttakendum bauðst að undirrita „uppsagnarbréf“ handa völdum ráðamönnum.<ref>{{tímarit.is|4011987|Ráðamönnum sagt upp|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=30. nóvember 2008|blaðsíða=1}}</ref> === Mótmæli við Stjórnarráðið og Seðlabankann, 1. desember 2008 === [[Mynd:W08_Protesters_Arnarhóll_9424.JPG|thumb|Mótmælendur á Arnarhóli.]] Mánudaginn 1. desember 2008 (fullveldisdaginn) mætti hópur mótmælanda fyrir utan [[Stjórnarráð Íslands|Stjórnarráðið]]. [[Eva Hauksdóttir]] fór þar fremst í flokki ásamt átta manns. Hélt fólkið á svörtum og rauðum fánum. Eva Hauksdóttir fór með ýmiss konar þulur og særingar ásamt því að hópurinn kastaði kjötstykkjum á Stjórnarráðið og á grasblettinn þar fyrir framan. Eftir um hálfa klukkustund fór hópurinn í átt að [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankanum]]. Eva Hauksdóttir fór með lögreglumanni að afgreiðsluborði bankans og óskaði eftir því að fá að hitta [[Davíð Oddsson]] Seðlabankastjóra. Nokkur hópur af mótmælendum hafði komið sér fyrir í anddyrinu ásamt Evu og var farið að láta ófriðlega. [[Lögregla|Lögreglan]] vísaði fólkinu út. Í framhaldinu fór Eva til fundar við Davíð Oddson. Eftir fundinn kom [[Eva Hauksdóttir|Eva]] út með brúðu í líki Davíðs og framdi þar gjörning sem gekk út á að bera Davíð úr bankanum. Á [[Arnarhóll|Arnarhóli]] höfðu um 1000 manns safnast saman þegar mest var. Þar höfðu [[Borgarahreyfingin]] og [[Mótmælasamtökin Nýir tímar]] hvatt fólk til að koma saman á þjóðfundi um fullveldið. Síðar tók fólk að streyma þaðan að [[Seðlabanki|Seðlabankanum]]. Þegar hópurinn hafði náð áfangastað var ástandið orðið mjög eldfimt og nokkrir mótmælendur komnir á þak bankans. Margt fólk safnaðist fyrir í anddyrinu sem varð til þess að lögreglan gaf skipun um að rýma anddyrið. Þetta var gert nokkrum sinnum með litlum árangri sem varð til þess að lögreglan hótaði að nota [[Piparúði|piparúða]] á mótmælendur. Það kom þó aldrei til þess þar sem lögreglan átti samtal við mótmælendur sem töluðu um þeir vildu fara út með einhverri reisn og helst ekki fyrr en eftir einhvern tíma. Þá voru þau fyrirmæli gefin út til aðgerðahópa lögreglu að beita ekki neinni hörku við að koma mótmælendum út. Ágætlega gekk hjá lögreglu að koma fólkinu út en þó voru um 100 manns sem ekki vildu fara. Lögreglan gerði þá samkomulag við mótmælendur að ef þeir myndu bakka með sína lögreglumenn þá myndu mótmælendur fara út. Þetta gekk eftir og tókst lögreglu að rýma anddyrið án þess að til átaka kæmi.<ref name=":2" /> === Níundi mótmælafundur, 6. desember 2008 === Níundi mótmælafundurinn var haldinn laugardaginn 6. desember 2008. Ræðumenn voru [[Gerður Kristný]] rithöfundur og Jón Hreiðar Erlendsson fyrrum vörubílstjóri. Lúðrasveit Íslands undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum. Um 1500 manns sóttu fundinn, en þar boðaði Hörður Torfason upphaf „skyndiaðgerða“: <blockquote>Um 1.500 manns sóttu mótmælafund vegna efnahagsástandsins á Austurvelli í gær. Skipuleggjandi boðar til aðgerða með klukkustundar fyrirvara í vikunni. MÓTMÆLI Það er ekki nóg að halda mótmælafundi einu sinni í viku. Nú taka við skyndiaðgerðir. <ref>[http://vefblod.visir.is/index.php?s=2629&p=66525 Fréttablaðið 7. desember, 2008. Boða skyndiaðgerðir.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> Stöð 2 Kvöldfréttir.<ref>[http://vefmidlar.visir.is/?channelID=&programID=d93d6ddc-f3df-4c27-90e2-28d49738f306&mediaSourceID=fbf147c6-d35e-4e1f-afe5-83fa8b4abb8f&mediaClipID=7f98a25e-45ce-4eb3-a65a-1213e38650b5 Stöð 2 6. desember, 2008. Kvöldfréttir]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref></blockquote> Fundurinn var boðaður kl. 14:00. Fáir mættu á mótmælin í byrjun eða um 200-300 manns. [[Lögreglan á Íslandi|Lögreglan]] fylgdist með ákveðnum einstaklingum sem mest voru áberandi á mótmælunum við Seðlabankann þann 1. desember. Um klukkan 15:00 sást til tveggja pilta klifra upp á svalir fyrir ofan inngang Alþingishússins með skilti sem á stóð „Elskaðu land þitt“ og tilvísun í netslóð sem vísaði á sönglag á netinu. Eftir að þeir voru búnir að koma upp skiltinu fóru þeir niður. Stóðu mótmælin yfir til klukkan 15:31 og þegar mest var voru um 1000 manns á mótmælunum samkvæmt lögreglu. Eftir að mótmælunum lauk urðu nokkrir einstaklingar eftir á svæðinu og klukkan 16:02 kölluðu lögreglumenn lið sitt til baka en lögreglan hafði fylgst grant með mótmælunum sem fóru fram án átaka.<ref name=":2" /> Dreifimiðum var dreift á mótmælunum þar sem boðað var til nýrra mótmæla þann 8. desember á Austurvelli. Fyrirsögn dreifimiðanna var „TÍMI FYRIR AÐGERÐIR“ og stóð þar að þau mótmæli yrðu „annað stig“ í baráttu mótmælenda fyrir breytingum sem felast meðal annars í því að „raunverulega framkvæma þær ágætu hugmyndir sem fram hafa komið og hvernig megi ná fram réttlætinu. Ekki láta þig vanta, vertu með í aðgerðum gegn yfirvaldinu, vertu með í Byltingunni!“.<ref name=":2" /> === Mótmæli í Alþingishúsinu, 8. desember 2008 === {{aðalgrein|Nímenningarnir}} Mánudaginn 8. desember 2008 freistaði hópur um 30 mótmælenda þess að komast á palla Alþingis. Þingverðir og lögregla meinuðu fólkinu að komast á þingpalla. Níu úr þessum hóp voru síðar ákærð fyrir árás á sjálfræði Alþingis. Í ákæru sem þeim var birt 1. mars segir að fólkið sé ákært fyrir: <blockquote>... brot gegn valdstjórninni, almannafriði og allsherjarreglu og húsbrot með því að hafa, þann 8. desember 2008, ásamt hópi óþekktra manna, í heimildarleysi ruðst inn í Alþingishúsið við Austurvöll meðan á þingfundi stóð. ... Með háttsemi sinni rufu ákærðu friðhelgi Alþingis og starfsfrið auk þess sem öryggi Alþingis var hætta búin.<ref>{{cite web |url=http://www.rvk9.org/2010/05/21/ak%c3%a6rurnar-a-hendur-nimenningunum/ |title=rvk9.org, stuðningssíða nímenninganna. sótt 29. september 2010 |access-date=2010-10-01 |archive-date=2011-02-01 |archive-url=https://web.archive.org/web/20110201050856/http://www.rvk9.org/2010/05/21/ak%C3%A6rurnar-a-hendur-nimenningunum/ |url-status=dead }}</ref></blockquote> Tveir mótmælendanna komust upp á áhorfendapalla Alþingis, Snorri Páll Jónsson Úlfhildarson og óþekkt kona. Áður en hann var dreginn niður náði Snorri að hrópa af pöllunum: {{tilvitnun2|Þetta hús þjónar ekki tilgangi sínum lengur, drullið ykkur út.<ref>{{cite web|url=http://attac.is/index.php?option=com_content&view=article&id=109:raeea-solveigar-jonsdottur-a-austurvelli-15-mai-2010|website=attac.is|title=Ég ákæri ykkur. Ræða Sólveigar Jónsdóttur á Austurvelli 15. maí 2010|author=Sólveig Jónsdóttir|date=15. maí 2010|access-date=2010-10-01|archive-date=2016-03-05|archive-url=https://web.archive.org/web/20160305102100/http://attac.is/index.php?option=com_content&view=article&id=109:raeea-solveigar-jonsdottur-a-austurvelli-15-mai-2010|url-status=dead}}</ref>}} Hópur sem kallaði sig „Aðgerð Aðgerð“ lýsti yfir ábyrgð á aðgerðunum. Til nokkurra átaka kom fyrir utan þinghúsið þegar félagar hinna handteknu reyndu að frelsa þá úr klóm lögreglu. Lögreglan var með sérstakan viðbúnað á lögreglustöðinni við Hverfisgötu af ótta við sams konar umsátursástand og 22. nóvember. Ekki kom þó til þess.<ref>{{tímarit.is|6449496|„Út, út, drullið ykkur út“|blað=DV|útgáfudagsetning=9.12.2008|blaðsíða=8|höfundur=Atli Már Gylfason}}</ref> === Mótmæli við Ráðherrabústaðinn, 9. desember 2008 === Nokkrir tugir manns komu saman við [[Ráðherrabústaðurinn|Ráðherrabústaðinn]] við [[Tjarnargata|Tjarnargötu]] til að mótmæla ríkisstjórnarfundi sem þar fór fram, þriðjudaginn 9. desember. Hópurinn stillti sér upp í götunni og kom þannig í veg fyrir að ráðherrarnir kæmust að húsinu frá Tjarnargötu. Ráðherrarnir gengu þá inn bakdyramegin í gegnum garðinn ofan við húsið, frá [[Suðurgata|Suðurgötu]]. Eftirfarandi tilkynning var send út vegna aðgerðarinnar: <blockquote>Pólitísk aðgerð, 9.desember 2008, við Ráðherrabústaðinn við Tjarnargötu: Við, fólkið, komum í veg fyrir inngöngu inn í Ráðherrabústaðinn við Tjarnargötu og stöðvum þar með áframhaldandi valdníðslu ráðamanna. Peningar hafa stýrt fólki á kostnað réttinda þeirra og ráðamenn og þeirra klíkur hafa hagrætt fjármagni eftir eigin hagsmunum. Sú hagræðing hefur ekki skilað sér í réttlátu samfélagi, réttlátum heimi. Tími aðgerða er runninn upp, því réttlátt samfélag er ekki einungis mögulegt, heldur er það skylda okkar að berjast fyrir því!<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/frettir/frettir/nr/290|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090220132513/www.smugan.is/frettir/frettir/nr/290|archive-date=20.2.2009|title=Ráðherrum varnað inngöngu|website=Smugan|date=9. desember 2008}}</ref></blockquote> Tveir voru handteknir fyrir að hlýða ekki tilmælum lögreglu.<ref>{{cite web|url=http://logregla.is/displayer.asp?cat_id=1040&module_id=220&element_id=13128|title=Tveir mótmælendur handteknir|website=Lögregluvefurinn|date=9 desember 2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090424114011/http://www.logregla.is/displayer.asp?cat_id=1040&module_id=220&element_id=13128|archive-date=24.4.2009}}</ref> Í ''Morgunblaðinu'' var því slegið föstu að mótmælendur við Ráðherrabústaðinn væri sami „[h]ópur mótmælenda sem efndi til mótmæla í Alþingishúsinu [8. desember]“.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/12/09/motmaeli_vid_radherrabustadinn/|title=Mótmæli við Ráðherrabústaðinn|website=Mbl.is|date=9. desember 2008|retrieved=4. október 2010}}</ref> === Tíundi mótmælafundur, 13. desember 2008 === Tíundi laugardagsfundurinn var haldinn á Austurvelli 13. desember 2008. Um 1000 manns mættu á fundinn og sýndu samstöðu með 17 mínútna þögn í stað ræðuhalda. Á Akureyri tóku um 150 manns þátt í mótmælum undir yfirskriftinni „Virkjum lýðræðið“.<ref>{{tímarit.is|4015159|Lögreglan gaf fólki kakóbolla|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=4|útgáfudagsetning=14.12.2008}}</ref> <gallery> Image:W10 Hördur Torfason organizer 9761.JPG|Tíunda vikan og tíu útikerti við Alþingishúsið. Image:W10 Protesters 9755.JPG|Mótmælaskilti. Image:W10 Protesters 9825.JPG|Neyðarstjórn kvenna. </gallery> === Mótmæli við bankana, 17. desember 2008 === Boðuð mótmæli miðvikudaginn 17. desember áttu að hefjast kl. 9:00 við Austurvöll og þaðan átti að halda í bankana. Strax kl. 09:17 voru um 30 mótmælendur komnir inn á skrifstofur [[Landsbankinn|Landsbankans]] í [[Kirkjustræti]], flestir grímuklæddir og var óskað eftir aðstoð lögreglu við að koma þeim út. Hópurinn hélt þá í Landsbankann við [[Austurstræti]]. Þá hafði mótmælendum fjölgað í um 50 manns. Þau komu sér fyrir á 2. hæð hússins og stóð viðveran til um kl. 10:00 eða þar til ákveðið var að fara að Landsbankanum við Laugaveg 77. Þegar komið var í bankann skipti hópurinn sér í tvo minni hópa. Einn hópurinn fór á skrifstofurnar og hinn hélt til í afgreiðslusal. Eftir skamma stund yfirgáfu mótmælendur bankann og fóru á kaffihús [[Hljómalind]]ar við Laugarveg.<ref name=":2" /> Fólkið mótmælti meðal annars ráðningu [[Tryggvi Jónsson|Tryggva Jónssonar]] fyrrverandi aðstoðarforstjóra [[Baugur Group|Baugs]] til Landsbankans og hrópaði slagorðið „Borgið ykkar skuldir sjálf“.<ref>{{tímarit.is|4015405|Mótmælt í tveimur löndum|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=18.12.2008|blaðsíða=2}}</ref> Um kl. 13:00 var lögregla kölluð til vegna hóps mótmælenda á 101 Hotel við [[Hverfisgata|Hverfisgötu]] 10. Þeir biðu þar eftir [[Björgólfur Thor Björgólfsson|Björgólfi Thor Björgólfssyni]] sem var staddur á hótelinu. Mótmælendur sættust á að fara út eftir viðræður við lögreglu. Þegar mótmælendur voru komnir út gekk [[Jón Ásgeir Jóhannesson]] út af hótelinu og samkvæmt lögreglu veittust þeir að honum og reyndu að hefta för hans.<ref name="gudjonheidar" /><ref name=":2" /><ref>{{tímarit.is|4015407|Veist að Jóni Ásgeiri í gær|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=18.12.2008|blaðsíða=4}}</ref> Á bloggsíðu Guðjóns Heiðars Valgarðssonar, eins af mótmælendunum, segir hann:<blockquote>Þegar Jón Ásgeir kom út spurði ég hann hvort hann hafi stöðvað frétt [[DV]], hann veitti ekki svör og ætlaði greinilega ekki að staldra við og spjalla. Því tók ég mér snjóbolta í hönd og henti honum í smettið á Jóni. Fleiri fylgdu í kjölfarið og fékk Jón vænar gusur af snjóslugsi yfir fína jakkann sinn.<ref name="gudjonheidar">{{cite web|url=https://frussukusk.blog.is/blog/frussukusk/entry/747924/|title=Ég kastaði snjóbolta í Jón Ásgeir Jóhannesson|author=Guðjón Heiðar Valgarðsson|date=17.12.2008|website=Blog.is}}</ref></blockquote>Einnig segir hann að það hafi verið afar frelsandi að kasta snjóbolta í hann og mælti með að aðrir gerðu slíkt hið sama þegar Jón Ágeir yrði á vegi þeirra. === Ellefti mótmælafundur, 20. desember 2008 === [[Mynd:W11 Silent Protest 0073.JPG|thumb|right|Mótmælaskilti frá Neyðarstjórn kvenna.]] Á ellefta laugardagsfundinum voru aftur þögul mótmæli í ellefu mínútur. Um 500 manns mættu á mótmælin. Eftir fundinn köstuðu nokkrir mótmælendur snjó og skóm í Alþingishúsið.<ref>{{tímarit.is|4015701|Hentu skóm í Alþingishúsið|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=21.12.2008|blaðsíða=2}}</ref> Fyrirmyndin að skókastinu var atvik þar sem íraski blaðamaðurinn [[Muntadhar al-Zaidi]] kastaði skó að [[George W. Bush]] á blaðamannafundi í Bagdad sex dögum fyrr. === Tólfti mótmælafundur, 27. desember, 2008 === Tólfti laugardagsfundurinn var haldinn 27. desember 2008, á þriðja degi jóla. Lögregla taldi að um 500 hefðu mætt, en skipuleggjendur töldu það vera nær 1000.<ref>{{tímarit.is|5234896|Tólfti mótmælafundurinn á Austurvelli|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=29.12.2008|blaðsíða=4}}</ref> Ræðumenn voru [[Björn Þorsteinsson]] heimspekingur<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/ba271208.pdf Raddir fólksins: Ræða Björns Þorsteinssonar 27. des 2008.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> og [[Ragnhildur Sigurðardóttir]] sagnfræðingur.<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/ba271208.pdf Raddir fólksins: Ræða Ragnhildar Sigurðardóttur 27. des 2008]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> Mörg mótmælaskilti voru sett upp eins og [[umferðarmerki]] þar sem samningum við [[Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn|Alþjóðagjaldeyrissjóðinn]] var mótmælt og þess krafist að bankastjórum yrði vikið frá störfum.<ref>{{tímarit.is|5234917|Mótmælastaða|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=29.12.2008|blaðsíða=25}}</ref> Um 80 manns komu saman við þögul mótmæli á ráðhústorginu á Akureyri. === Kryddsíldarmótmælin, 31. desember 2008 === Nokkur hundruð manns söfnuðust saman við [[Hótel Borg]] á Austurvelli. Búist var við forystufólki stjórnmálaflokkanna í beina útsendingu á [[kryddsíld (sjónvarpsþáttur)|kryddsíld]] [[Stöð 2|Stöðvar 2]] á gamlársdag þar sem [[Sigmundur Ernir Rúnarsson]] var þáttastjórnandi. Hópur fólks fór gekk með blys frá Stjórnarráðinu á Austurvöll til að færa mótmælin nær þeim sem verið var að mótmæla.<ref name="10ar" /> Lögregla var með viðbúnað og til átaka kom við mótmælendur sem ruddu sér leið inn á hótelið og kveiktu þar í reyksprengjum og blysum.<ref name=":2" /> Lögregla beitti piparúða á mótmælendur og þurftu nokkrir að leita aðhlynningar vegna þess. Grjóti var kastað í andlit eins lögreglumanns sem kjálkabrotnaði.<ref>{{tímarit.is|4016189|Útsending Kryddsíldar rofin|útgáfudagsetning=2. janúar 2009|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=6}}</ref> Mótmælendur klipptu að lokum í sundur myndsnúru sem lá frá hótelinu að bíl fyrir utan og útsendingu var hætt. Seinna lýsti Arnar Rúnar Marteinsson varðstjóri því að það hversu mikil læti urðu þennan dag hafi komið lögreglu á óvart. Lögregla var fáliðuð þar sem meiri mannskapur hafði verið boðaður á vakt um kvöldið.<ref name="10ar">{{cite web|url=https://www.visir.is/g/20181905781d/tiu-ar-fra-hruni-sau-i-hvad-stefndi-eftir-kryddsildarmotmaelin|title=Tíu ár frá hruni: Sáu í hvað stefndi eftir Kryddsíldarmótmælin|date=1. október 2018|author=Sunna Kristín Hilmarsdóttir|website=Vísir.is}}</ref> Í skýrslu um aðgerðir lögreglu á þessum tíma kemur fram hjá ónefndum lögreglumanni sem var við störf þennan dag: <blockquote>Hluti mótmælenda á þessum tíma var vissulega góðkunningjar lögreglunnar og ungt róttækt fólk. Stór hluti var þó „venjulegir“ borgarar sem dags daglega myndu ekki taka þátt í skemmdarverkum, ofbeldi eða svívirða lögreglumenn við skyldustörf. [...] Mér virðist söguskýringin ætla að verða sú að þeir sem komu illa fram í mótmælunum og gengu of langt hafi bara verið lítill hópur góðkunningja lögreglunnar. Ekkert er fjær sanni í mínum huga.<ref name=":2" />{{rp|82}}</blockquote> === Þrettándi mótmælafundur, 3. janúar 2009 === Þrettándi laugardagsfundurinn var haldinn 3. janúar 2009 undir yfirskriftinni „Breiðfylking gegn ástandinu“.<ref>{{tímarit.is|5244935|Dagný Dimmblá sló í gegn|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=5.1.2009|blaðsíða=11}}</ref> Ræðumenn voru Halldóra Guðrún Ísleifsdóttir kennari og grafiskur hönnuður,<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/hgi030109.pdf Raddir fóklsins: Ræða Halldóru Guðrúnar Ísleifsdóttur 3. janúar, 2009.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref>, Einar Már Guðmundsson rithöfundur <ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/emg030109.pdf Raddir fólksins: Ræða Einars más Guðmundssonar 3. janúar 2009]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> og Dagný Dimmblá Jóhannsdóttir, 8 ára nemandi í Ísaksskóla.<ref>{{tímarit.is|401628|Átta ára stúlka í ræðustól|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=4. janúar 2009|blaðsíða=2}}</ref> Skipuleggjendur töldu að um 5.000 manns hefðu verið á Austurvelli, en lögregla taldi nokkuð færri.<ref>{{tímarit.is|4016280|Þúsundir á Austurvelli|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=1|útgáfudagetning=4.1.2009}}</ref> <gallery> Image:W13 Hördur Torfason organizer 0366.JPG|Hörður Torfason. Image:W13 Protesters 0394.JPG|Mótmælendur með skilti. Image:W13 Einar Már Gudmundsson speaker 0477.JPG|Einar Már Guðmundsson. Image:W13 Protesters 0412.JPG|Mótmælandi með öryggisgleraugu og öryggishjálm. Image:W13 Protesters 0434.JPG|Mótmælendur á Austurvelli. </gallery> === Fjórtándi mótmælafundur, 10. janúar 2009 === Fjórtándi laugardagsfundurinn var haldinn kl. 15:00 laugardaginn 10. janúar. Ræðumenn voru [[Þorvaldur Þorvaldsson]] trésmiður, [[Lilja Mósesdóttir]] hagfræðingur,<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/pistlar/penninn/lilja-mosesdottir/nr/574|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090130155618/www.smugan.is/pistlar/penninn/lilja-mosesdottir/nr/574|website=Smugan|date=10. janúar 2009|title=Þegar ekkert er eins og áður|author=Lilja Mósesdóttir|archive-date=30.1.2009}}</ref> og Lárus Páll Birgisson sjúkraliði.<ref>{{cite web|url=http://this.is/nei/?p=2430|website=Nei.|title=En þjóðin er þér ósammála|date=13. janúar 2009|author=Lárus Páll Birgisson|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090130154239/http://this.is/nei/?p=2430|archive-date=30.1.2009}}</ref> Skipuleggjendur töldu að um 4.000 manns hefðu mætt á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|6425368|Sandkorn|blað=DV|útgáfudagsetning=12.1.2009|blaðsíða=14}}</ref> <gallery> Image:W14 Lilla Mosesdottir speaker 0741.JPG|Lilja Mósesdóttir Image:W14 Protesters 0711.JPG|Mótmælandi með skilti með „Fjandafælu“ [[Jón lærði Guðmundsson|Jóns lærða]]. Image:W14 Protesters 0801.JPG|Horft yfir mannfjöldann á Austurvelli. Image:W14 Protesters 1063.JPG|Fánar mótmælenda. </gallery> === Fimmtándi mótmælafundur, 17. janúar 2009 === Fimmtándi laugardagsfundurinn fór fram 17. janúar 2009 kl. 15:00. Á fjórða þúsund manns mættu á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|5245740|Yfir þrjú þúsund á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=19.1.2009|blaðsíða=8}}</ref> Ræðumenn voru Svanfríður Anna Lárusdóttir, sem var atvinnulaus, og [[Gylfi Magnússon]] dósent í viðskiptafræði við Háskóla Íslands.<ref>{{cite web|url=http://www3.hi.is/%7Egylfimag/A_Austurvelli_17-1-09.pdf|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090425050335/http://www3.hi.is/%7Egylfimag/A_Austurvelli_17-1-09.pdf|title=Ræða á Austurvelli 17. janúar 2009|author=Gylfi Magnússon|date=17. janúar, 2009|website=Hi.is|archive-date=25.4.2009}}</ref> Mótmæli fóru fram á sex stöðum á landinu þennan dag: Reykjavík, Ísafirði, Akureyri, Dimmuborgum í Mývatnssveit, Selfossi og Egilsstöðum.<ref>{{cite web|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090417233855/ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item246628/|archive-date= 17.4.2009|website=Ruv.is|date=17. janúar 2009|title=Mótmælt á sex stöðum á landinu|url=http://ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item246628/}}</ref><ref>{{cite web|url=https://larahanna.blog.is/blog/larahanna/entry/774190/|author=Lára Hanna Einarsdóttir|date=18.1.2009|title=Mótmælt víða um land|website=blog.is}}</ref> Samtökin Nýjar raddir sem [[Ástþór Magnússon]] stofnaði til höfuðs Röddum fólksins, efndu til samkomu við Austurvöll sama dag klukkan 15:15. Þar áttu umræður að hefjast með stuttu ávarpi og þá átti orðið að vera laust. Lögreglan mætti á staðinn og fjarlægði sendiferðabíl og annan búnað Nýrra radda. Í framhaldi kærðu Nýjar raddir framgöngu lögreglu.<ref>{{cite web|url=http://lydveldi.blog.is/blog/lydveldi/entry/774223/|title=STJÓRNSÝSLUKÆRA vegna Lögreglunnar í Reykjavík|author=Ástþór Magnússon|website=blog.is|date=17.1.2009}}</ref> <gallery> Image:W14x Protesters 0976.JPG|Hópur heilbrigðisstarfsfólks mótmælir niðurskurði vegna Bankahrunsins. Image:W14x Protesters at Austurvöllur 0993.JPG|Mótmælaskilti þar sem má sjá skrifað „Helvítis fokking fokk!“ og „Ég er ekki þjóðin“. Image:W14x Speaker Gylfi Magnusson 1025.JPG|Gylfi Magnússon. Image:W14x Speaker Svanfridur Anna Larusdottir 1060.JPG|Svanfríður Anna Lárusdóttir. Image:W14x Protesters 1099.JPG|Súpueldhús á Austurvelli. </gallery> === Mótmæli við Alþingishúsið, 20. janúar 2009 === Þriðjudaginn 20. janúar kom Alþingi saman á ný eftir jólafrí og Raddir fólksins höfðu boðað mótmæli af því tilefni. Krafa mótmælenda var að boðað yrði til kosninga sem fyrst. Þingsetning var klukkan 13:00. Þá var hópur mótmælenda mættur á Austurvöll og fjölgaði eftir því sem leið á daginn. Mótmælendur slógu á trommur og hrópuðu slagorðið „Vanhæf ríkisstjórn“. Sturla Jónsson var með gasknúnar flautur sem gáfu frá sér mikinn hávaða.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/20/piparudi_og_handtokur/|title=Piparúði og handtökur við Alþingi|website=Mbl.is|date=20.1.2009}}</ref> Lögreglumenn í óeirðabúningum skipuðu sér framan við Alþingishúsið og í Alþingisgarðinum til að varna mótmælendum inngöngu í Alþingishúsið. Um 20 manns voru handteknir í Alþingisgarðinum og fluttir í bílakjallara Alþingis.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22324/|title=Myndskeið: Þjóðin var í Alþingisgarðinum|website=Mbl.is|date=20.1.2009}}</ref> Mótmælendur á Austurvelli hentu reyksprengjum og súrmjólk á lögregluna sem beitti bæði kylfum og piparúða á mótmælendur.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22325/|title=Myndskeið: Beittu kylfum á mótmælendur|website=Mbl.is|date=20.1.2009}}</ref> Margar rúður í Alþingishúsinu voru brotnar. Töluverður fjöldi mótmælenda hélt áfram trommuslætti eftir að þingmenn hurfu úr þinghúsinu, og um sjöleytið var kveiktur bálköstur norðan við Skálann, viðbyggingu Alþingishússins.<ref name=":2" />{{rp|101}} Í blöðunum var mótmælunum lýst sem mestu mótmælum Íslandssögunnar frá 1949<ref>{{tímarit.is|5245813|Mestu mótmæli frá 1949|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=21.1.2009|blaðsíða=1}}</ref> og farið var að tala um þau sem „byltingu“.<ref>{{tímarit.is|6364164|Janúarbyltingin á Austurvelli|blað=DV|útgáfudagsetning=21.1.2009|blaðsíða=2}}</ref> Fyrr um kvöldið höfðu mótmælendur reynt að kveikja í [[Óslóartréð|Óslóartrénu]] þar sem það stóð en eldurinn hafði slokknað af sjálfu sér.<ref>{{cite web|url=http://www.visir.is/osloartred-fellt-og-brennt/article/2009276463267|title=Oslóartréð fellt og brennt|date=20.1.2009|website=Vísir.is}}</ref> Laust fyrir miðnætti gerðu nokkrir mótmælendur aðra atlögu að trénu með því að klippa á víra sem héldu því uppi. Eftir dágóða stund tókst að fella tréð. Mótmælendur drógu tréð fyrir framan Skálann á Austurvelli<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/21/osloartred_borid_a_balid/|title=Óslóartréð borið á bálið|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Gerðar voru nokkrar tilraunir til þess að kveikja í trénu en erfitt reyndist að fá það til að loga. Það hafðist þó að lokum og bálið logaði lengi þar sem mótmælendur bættu á það eldsmat af nærliggjandi byggingarsvæðum. Um tvöleytið hófu lögregla og slökkvilið að slökkva bálið og aðra elda sem mótmælendur höfðu kveikt á Austurvelli. Aðgerðum lögreglu lauk ekki fyrr en um klukkan 3 um nóttina.<ref name=":2" />{{rp|103}} Nokkrir eftirmálar urðu eftir þessi mótmæli, þar sem [[Geir Jón Þórisson]] hélt því fram í skýrslu lögreglu um mótmælin árið 2012 að þingmenn [[Vinstri græn]]na, [[Steingrímur J. Sigfússon]] og [[Álfheiður Ingadóttir]], hefðu gagnrýnt störf lögreglu í þinghúsinu þennan dag. Hann hélt því líka fram að Álfheiður hefði verið í sambandi við mótmælendur í Alþingisgarðinum fyrr um daginn með farsíma úr þinghúsinu.<ref name=":2" />{{rp|98}} Álfheiður vísaði því á bug að hún hefði stýrt mótmælunum við húsið.<ref>{{cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/alfheidur-oskar-gagna-fra-logreglu|title=Álfheiður óskar gagna frá lögreglu|date=27.2.2012|website=RÚV}}</ref> Þetta varð samt tilefni [[samsæriskenning]]ar um að mótmælin hefðu í raun ekki verið sjálfsprottin heldur skipulögð af Vinstri grænum (sem voru í stjórnarandstöðu) og hafi lyktað með eins konar [[valdarán]]i.<ref>{{cite web|url=https://www.althingi.is/altext/140/03/r29141646.sgml|author=Vigdís Hauksdóttir|title=Ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur stjórnlagaráðs að frumvarpi til stjórnarskipunarlaga|date=29.3.2012|website=Alþingi.is}}</ref><ref>{{cite web|url=https://andriki.is/2010/10/07/fimmtudagur-7-oktober-2010/|title=Fimmtudagur 7. október 2010|date=7.10.2010|website=Andríki}}</ref><ref>{{cite web|url=https://kjarninn.is/skodun/2018-09-18-rytingsstunga-nasistanna-yfirfaerd-island-ii/|author=Þorvaldur Logason|title=Rýtingsstunga nasistanna yfirfærð á Ísland II|date=20.9.2018|website=Kjarninn}}</ref> <gallery> Image:W15 Police 1445.JPG|Mótmælendur slá á fötur upp við lögreglumenn sem standa þétt upp við Alþingishúsið. Image:W15 Protesters 1231.JPG|Reykur vegna blysa og reyksprengja yfir Austurvelli. Image:W15 Protesters 1253.JPG|Lögregla ræðir við mótmælendur. Image:W15 Protesters 1807.JPG|Fólk safnast við bálköstinn um kvöldið. </gallery> === Mótmæli við Stjórnarráðið og Alþingishúsið, 21. janúar 2009 === Daginn eftir þingsetningu mættu mótmælendur á Austurvöll klukkan eitt. Jarðarför átti að vera í Dómkirkjunni klukkan 3 og mótmælendur fluttu sig því að Stjórnarráðinu þar sem mótmælin héldu áfram. Stór hópur lögreglumanna í óeirðabúnaði þurfti að aðstoða ráðherra við að komast þaðan. Mótmælendur veittust að forsætisráðherra, Geir Haarde, þegar hann steig út í ráðherrabílinn og [[Hallgrímur Helgason]] rithöfundur barði með báðum hnefum á húddið á bílnum þegar hann ók frá Stjórnarráðinu í gegnum mannþröngina um klukkan tvö.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22350/|title=Erlendir fjölmiðlar fjalla um atvikið við stjórnarráðið|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref><ref>{{cite web|url=http://news.bbc.co.uk/2/hi/europe/7843412.stm |title=Protesters hit Icelandic PM's car|date=21.1.2009|website=BBC NEWS}}</ref> Eftir það héldu mótmælin áfram nokkra stund en færðust svo aftur inn á Austurvöll. Þar var þögn meðan á jarðarförinni stóð. Dómkirkjuprestur hafði beðið mótmælendur um að hafa hljótt við kirkjuna.<ref>{{tímarit.is|5245874|Aðsúgur gerður að ráðherra|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=22.1.2009|blaðsíða=14}}</ref> Mótmælin héldu svo áfram eftir 4. Lögreglan sló skjaldborg um Alþingishúsið líkt og daginn áður og varð fyrir eggjakasti. Innan dyra hafði boðaður þingfundur hins vegar verið felldur niður. Mótmælendur reyndu að kveikja bál á nokkrum stöðum á Austurvelli en þau voru slökkt jafnharðan.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22337/|title=Myndskeið: Mótmæla aftur í dag|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Klukkan 8 um kvöldið hófst fundur Samfylkingarfélagsins í Reykjavík í [[Þjóðleikhúsið|Þjóðleikhúskjallaranum]]. Þangað hélt stór hópur mótmælenda og kveikt var bál utan við innganginn. Á fundinum ályktaði félagið að slíta bæri stjórnarsamstarfinu við Sjálfstæðisflokkinn.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/21/samthykktu_alyktun_um_stjornarslit/|title=Samþykktu ályktun um stjórnarslit|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Eftir að fundinum lauk héldu mótmælendur aftur á Austurvöll þar sem lögregla varð fyrir grjótkasti og beitti piparúða til að dreifa mannfjöldanum. Piparúðinn kláraðist um miðnætti og tók lögreglan þá til þess bragðs að sprengja [[táragas]]sprengjur í fyrsta sinn frá 1949.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/22/taragasi_beitt_a_austurvelli/|date=22. janúar, 2009|title=Táragasi beitt á Austurvelli|website=Mbl.is}}</ref> Ein örsaga frá þessu kvöldi sem er höfð eftir í bókinni ''Hrunið'' eftir [[Guðni Th. Jóhannesson|Guðna Th. Jóhannesson]] er að svissneski listaverkasafnarinn [[Francesca Thyssen-Bornemisza]] hafi haldið kvöldverðarboð fyrir íslenska myndlistarmenn á veitingastaðnum Við Tjörnina og lyktin af táragasinu borist gestum sem stóðu og drukku kampavín á svölunum.<ref>{{cite journal|author=Benedikt Jóhannesson|year=2009|journal=Skírnir|volume=183|number=2|title=Í skugga hrunsins: Ritdómar|page=519|url=https://timarit.is/gegnir/991008671949706886}}</ref> Thyssen-Bornemisza var áberandi bakhjarl íslenskrar myndlistar á þessum tíma og árin eftir hrun. Eftir að táragasinu var beitt færðu mótmælendur sig aftur að Stjórnarráðinu þar sem hópur lögreglumanna stóð fyrir framan húsið og varð fyrir töluverðu grjótkasti. Um klukkan 2 gerðist það hins vegar að hópur mótmælenda tók sér stöðu framan við lögreglumennina til að verja þá fyrir grjótkastinu og hvetja fólk til að hætta því. Eftir það róuðust mótmælin.<ref name=":2" />{{rp|120}} Næstu daga var kallað eftir því að mótmælendur sýndu andstöðu við ofbeldi með því að auðkenna sig með appelsínugulum lit (sem var vísun í [[Appelsínugula byltingin|appelsínugulu byltinguna]] í Úkraínu 2004-5).<ref>{{tímarit.is|5245941|Mótmæla ofbeldi|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=23.1.2009|blaðsíða=17}}</ref> Sjö lögreglumenn slösuðust í mótmælunum, aðallega út af grjótkasti.<ref name=":2" />{{rp|120}} <gallery> Image:W15a Protesters 1897.JPG|Mótmæli við Stjórnarráðið. Image:W15a Protesters 1919.JPG|Mótmælaskilti við Stjórnarráðið. Image:W15a Protesters 1943.JPG|Hópur mótmælenda við Stjórnarráðið. Image:W15b Protesters 2269.JPG|Lögreglumenn mynda skjaldborg við Alþingishúsið. </gallery> === Mótmæli við Alþingishúsið, 22. janúar 2009 === [[Mynd:W15c Protesters 2580.JPG|thumb|Mótmælendur slá á trommur.]] Á fimmtudeginum var mótmælt sem fyrr og trommur barðar, en mótmælin voru mun friðsamlegri en dagana tvo þar á undan. Áætlað var að 400-500 manns hefðu mætt á Austurvöll. Sumir mótmælendur færðu lögreglumönnum blóm. Ýmis samtök sem höfðu tekið þátt í mótmælunum sendu frá sér yfirlýsingar þar sem ofbeldi gegn lögreglu var fordæmt. Raddir fólksins og ýmsir aðrir hópar boðuðu hlé á mótmælum föstudags- og laugardagskvöld þar sem áfengi og mótmæli færu ekki saman.<ref>{{tímarit.is|5245940|Söngur og rósir á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=23.1.2009|blaðsíða=17}}</ref> Margir mótmælendur auðkenndu sig með appelsínugulum borðum og tóku sér sumir stöðu með lögreglu við þinghúsið. Seinna um kvöldið var lögreglumönnum í óeirðabúnaði skipt út fyrir lögreglumenn í hefðbundnum einkennisbúningi.<ref name=":2" />{{rp|128}} Mótmælin stóðu engu að síður fram yfir 11 um kvöldið. <blockquote>Þrátt fyrir meiðsl á fólki, beinbrotna mótmælendur eftir barsmíðar lögreglu, þrátt fyrir að táragasi hafi verið beitt til að sundra mótmælendum og lögreglumaður dvalið á sjúkrahúsi í skammtímalegu eftir miðvikudaginn létu mótmælendur ekki bilbug á sér finna og mættu aftur í gær, fimmtudaginn 22. janúar, til aðgerða á Austurvelli. Lögreglan virðist spila ''good cop-bad cop'' að hætti bíómynda: nú var Geir Jón á svæðinu og fór þá allt friðsamlega fram. Grímuklæddir og grímulausir höfðu hátt saman, í ró og spekt. Mótmælendur færðu lögreglumönnum blóm og heitt kakó. Einn og einn var tekinn af lögreglu, en það var að mestu gert ofstopalaust. - Nei.<ref>{{cite web|url=http://this.is/nei/?p=3221|website=Nei.|date=23. janúar 2009|title=''Good cop''-dagur á Austurvelli|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090130152753/http://this.is/nei/?p=3221|archive-date=30.1.2009|url-status=dead}}</ref></blockquote> === Sextándi mótmælafundur, 24. janúar 2009 === Sextándi laugardagsfundurinn fór fram 24. janúar klukkan 3 á vegum Radda fólksins. Ræðumenn voru [[Magnús Björn Ólafsson]] blaðamaður, [[Hildur Helga Sigurðardóttir]] blaðamaður, Jakobína Ingunn Ólafsdóttir stjórnsýslufræðingur og [[Guðmundur Andri Thorsson]] rithöfundur. Um það bil 6000 manns tóku þátt í mótmælunum.<ref>{{cite web|url=http://www.ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item247637/|title=Allt að 6000 á Austurvelli í dag|date=24.1.2009|website=RÚV|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090206120317/http://www.ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item247637/|archive-date=6.2.2009}}</ref> Samkvæmt dagbók lögreglu fóru mótmælin vel fram og mun jákvæðari andi en dagana á undan. Margir auðkenndu sig með appelsínugulum lit til að sýna andstöðu við ofbeldi. Aðgerðum lögreglu lauk fyrir 7.<ref name=":2" />{{rp|142}} <gallery> Image:W16 Drummers 02618.JPG|Trommað við Alþingishúsið. Image:W16 Thorvaldur performs 02631.JPG|[[Þorvaldur Þorvaldsson]] trésmiður syngur. Image:W16 Speaker Magnus Björn Olafsson 2682.JPG|Magnús Björn Ólafsson með appelsínugulan borða. Image:W16 Protesters 2687.JPG|Mótmælaskilti í líki umferðarskiltis. Image:W16 Protester 2729.JPG|Mótmælendur á Austurvelli. Appelsínugulur litur er áberandi. </gallery> === Stjórnarslit, 26. janúar 2009 === Föstudaginn 23. janúar hafði Geir H. Haarde, forsætisráðherra, boðað til blaðamannafundar í Valhöll þar sem hann sagði frá því að hann hefði greinst með [[krabbamein]] og hygðist segja af sér formennsku í flokknum.<ref>{{tímarit.is|5246178|Aðdragandi sögulegra slita|blað=Morgunblaðið|höfundur=Una Sighvatsdóttir|útgáfudagsetning=27.1.2009|blaðsíða=15}}</ref> Samfylkingin brást við því með tilboði um [[þjóðstjórn]] undir forsæti [[Jóhanna Sigurðardóttir|Jóhönnu Sigurðardóttur]], þáverandi félagsmálaráðherra. Þetta þótti Sjálfstæðismönnum óaðgengilegt skilyrði og töluðu um ístöðuleysi samstarfsflokksins eftir brotthvarf formannsins, [[Ingibjörg Sólrún Gísladóttir|Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur]], sem greindist með krabbamein í höfði í september 2008.<ref>{{cite web|url=http://mbl.is/mm/frettir/sjonvarp/22438/|title=Ásaka hvert annað um hroka|date=26.1.2009|website=Mbl.is}}</ref><ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/kosning/2009/01/26/sett_fram_til_ad_knyja_fram_stjornarslit/|title=Sett fram til að knýja fram stjórnarslit|date=26.1.2009|website=Mbl.is}}</ref><ref>{{tímarit.is|4020086|Deila um ástæður slitanna|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=27.1.2009|blaðsíða=8}}</ref> Sunnudaginn 25. janúar, tilkynnti þáverandi viðskiptaráðherra, [[Björgvin G. Sigurðsson]], um afsögn sína. Sama dag var tilkynnt að þáverandi forstjóri fjármálaeftirlitsins [[Jónas Fr. Jónsson]] og stjórn þess myndu segja af sér. Með þessu kvaðst Björgvin vera að axla pólitíska ábyrgð sem viðskiptaráðherra á [[Bankahrunið á Íslandi|bankahruninu]]. Mánudaginn 26. janúar sagði [[Jón Sigurðsson (f. 1941)|Jón Sigurðsson]] sig úr bankaráði Seðlabankans.<ref>{{tímarit.is|5246178|Sagði sig úr bankaráði Seðlabanka Íslands|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=27.1.2009|blaðsíða=14}}</ref> Mánudaginn 26. janúar 2009, funduðu Geir H. Haarde og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir í Alþingishúsinu. Á þeim fundi var ákveðið að slíta ríkisstjórnarsamstarfi flokkanna. Að fundi loknum gekk Geir H. Haarde á fund forseta Íslands, [[Ólafur Ragnar Grímsson|Ólafs Ragnars Grímssonar]], á [[Bessastaðir|Bessastöðum]] og baðst lausnar fyrir hönd ráðuneytis síns og ríkisstjórnarinnar.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/kosning/2009/01/26/geir_til_bessastada_klukkan_16/|title=Geir til Bessastaða klukkan 16|date=26.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Lítill hópur mótmælenda fagnaði stjórnarslitunum með trommuslætti á Austurvelli. Nokkru áður var farið að nota heitið „búsáhaldabyltingin“ um mótmælin dagana á undan og eftir stjórnarslitin festist sú orðanotkun í sessi. Dagana á eftir var mynduð [[Fyrsta ráðuneyti Jóhönnu Sigurðardóttur|minnihlutastjórn undir forsæti Jóhönnu Sigurðardóttur]] með þátttöku [[Vinstri græn]]na. [[Framsóknarflokkurinn]] féllst á að verja stjórnina falli með því skilyrði að boðað yrði til kosninga um vorið. [[Alþingiskosningar 2009]] voru svo haldnar í apríl. Eitt nýtt framboð, [[Borgarahreyfingin]], spratt beinlínis upp úr mótmælunum á Austurvelli og fékk fjóra þingmenn í kosningunum.<ref>{{tímarit.is|5249027|Borgarahreyfingin - þjóðin á þing|blað=Morgunblaðið|höfundur=Þór Saari|útgáfudagsetning=17.3.2009|blaðsíða=19}}</ref> <gallery> Image:W16a Protester 02999.JPG|Mótmælandi á Austurvelli. Image:W16a Bessastadir 03017.JPG|Sjónvarpsfólk bíður komu forsætisráðherra til Bessastaða. Image:W26a Geir H. Haarde arrives 03030.JPG|Geir H. Haarde kemur til Bessastaða. Image:W16a Resignation 3041.JPG|Geir H. Haarde tilkynnir fjölmiðlum afsögn sína. </gallery> === Sautjándi mótmælafundur, 31. janúar 2009 === Sautjándi laugardagsfundur Radda fólksins var haldinn 31. janúar og kynntur sem „sigurhátíð“.<ref>{{tímarit.is|5246507|Sautjándi mótmælafundurinn|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=2.2.2009|blaðsíða=7}}</ref> Um 2000 manns mættu á fundinn. Þjóðkórinn söng ættjarðarlög. Ræðumenn voru Viðar Hreinsson bókmenntafræðingur, [[Katrín Snæhólm Baldursdóttir]] myndlistarkona og Viðar Þorsteinsson heimspekingur. Um kvöldið voru tónleikar á skemmtistaðnum NASA við Austurvöll undir yfirskriftinni „Búsáhaldaboogie“. Þar komu fram [[Mug­i­son]], [[Sudd­en We­ather Change]], [[Reykja­vík (hljómsveit)|Reykjavík]], [[XXX Rottweilerhundar]] og [[Jeff Who]].<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/folk/frettir/2009/01/31/sigurhatid_radda_folksins_a_austurvelli/|title=Sigurhátíð Radda fólksins á Austurvelli|date=31.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> <gallery> Image:W17 Chorus of the Nation 3322.JPG|Þjóðkórinn. Image:W17 Katrin Snæholm Baldursdottir speaker 3389.JPG|Katrín Snæhólm Baldursdóttir. Image:W17 Protesters 3402.JPG|Hörður Torfason í hópi mótmælenda. </gallery> === Fleiri mótmælafundir í kjölfar Bankahrunsins === Næstu mánuði héldu laugardagsfundir áfram á vegum Radda fólksins, þótt mun færri mættu á flesta þeirra en áður. Krafa mótmælenda var að stjórn Seðlabanka Íslands myndi víkja.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/02/07/thyskir_sparifjareigendur_i_hopi_motmaelenda/|title=Þýskir sparifjáreigendur í hópi mótmælenda|date=7.2.2009|website=Mbl.is}}</ref> Þetta breyttist þegar fyrstu samningarnir vegna [[Icesave]]-reikninganna litu dagsins ljós, en fjölmenn mótmæli vegna þeirra voru sumarið 2009, meðal annars á vegum aðgerðahópsins [[InDefence]].<ref>{{tímarit.is|5260731|„Hvar er forsetinn með öll sín sambönd?“|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=14.8.2009|blaðsíða=2|höfundur=Sigurður Bogi Ævarsson}}</ref> Alls urðu laugardagsfundir Radda fólksins fleiri en 30.<ref>{{cite web|url=https://www.visir.is/g/2009495068878/raddir-folksins-a-austurvelli-i-dag|title=Raddir fólksins á Austurvelli í dag|date=20.6.2009|website=Vísir.is}}</ref> Allt árið 2010 var mótmælt vegna uppgjörs [[húsnæðislán]]a og [[gengislán]]a almennings. Þessi mótmæli náðu hámarki 4. október 2010 þegar allt að 7.000 mættu á Austurvöll,<ref name=":2" />{{rp|233}} bál voru kveikt og flugeldar sprengdir.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2010/10/04/metfjoldi_a_austurvelli/|title=Metfjöldi á Austurvelli|author=Baldur Arnarsson|date=4.10.2010|website=Mbl.is}}</ref> == Mótmælendur == [[Mynd:W06 Protesters 08446.JPG|Mannfjöldinn á Austurvelli|thumb|right|Mannfjöldi á Austurvelli 15. nóvember 2008 þegar talið var að 6.000 manns hefðu mætt til að mótmæla.]] Þótt mótmælaaðgerðir frá hausti 2008 fram að falli ríkisstjórnarinnar í janúar 2009 hafi verið misvel sóttar, er ljóst að mörg þúsund manns tóku þátt í mótmælum um allt land þessa mánuði. Mótmælendur voru síður en svo einsleitur hópur og margir nefndu að þarna hefði komið saman þverskurður af þjóðinni.<ref>{{cite web|url=https://kjarninn.is/skodun/2016-04-15-motmaelin-og-stora-samhengid/|title=Mótmælin og stóra samhengið|date=15. apríl 2016|author=Jón Gunnar Bernburg|website=Kjarninn}}<ref>{{cite web|url=https://www.sarpur.is/Adfang.aspx?AdfangID=550928|title=Spurningaskrá 112 Kreppan, hrunið og Búsáhaldabyltingin: Kona fædd 1956|website=Sarpur: Þjóðhættir|date=2010-1-59|útgefandi=Þjóðminjasafn Íslands}}</ref> Margir höfðu tapað sparnaði við fall bankanna og sáu myntkörfulán sín margfaldast, margt starfsfólk í byggingargeiranum og fjármálageiranum missti vinnuna þegar leið á haustið, og heilbrigðisstarfsfólk sá fram á stórfelldan niðurskurð. Allt gaf þetta fólki tilefni til að mæta á Austurvöll og láta í sér heyra. Mótmælin urðu líka vettvangur til þess að afla sér upplýsinga um Bankahrunið þegar efnahagsleg óvissa var áberandi og landsmenn kölluðu á frekari skýringar. Samkvæmt íslensku kosningarannsókninni sem er gerð á landsvísu eftir hverjar kosningar, sögðust 17% svarenda hafa tekið þátt í mótmælum í kjölfar Bankahrunsins og 70% sögðust hafa verið hlynnt mótmælunum.<ref>{{cite conference|title=Búsáhaldabyltingin: Pólitískt jafnræði og þátttaka almennings í mótmælum|author=Eva Heiða Önnudóttir|conference=Þjóðarspegillinn|year=2011|page=39|url=https://skemman.is/handle/1946/10251}}</ref> Rannsóknin sýndi að ekki var mikill munur á þeim sem tóku þátt og þeim sem ekki tóku þátt hvað varðar menntun og tekjur, en hvatar á borð við áhuga á stjórnmálum, að telja sig vinstra megin við miðju í stjórnmálum og að telja mikla hagsmuni vera í húfi, voru lykilástæður þátttöku. Önnur rannsókn sem var gerð á handahófskenndu 609 manna úrtaki á höfuðborgarsvæðinu sýndi að 25% eða fjórðungur íbúa tók þátt í einhverjum mótmælum á Austurvelli í janúar 2009.<ref name="konnun" /><ref>{{cite journal|title=Economic Crisis and Popular Protest in Iceland, January 2009: The Role of Perceived Economic Loss and Political Attitudes in Protest Participation and Support|author=Jón Gunnar Bernburg|journal=Mobilization: An International Quarterly|year=2015|volume=20|number=2|pages=231–252|doi=10.17813/1086-671X-20-2-231}}</ref> Niðurstöður sýndu að fólk sem var óánægt með lýðræðið og taldi vera spillingu í stjórnmálum, sérstaklega vinstrisinnað fólk, var mun líklegra til að mæta og taka þátt í mótmælunum.<ref name="konnun">{{cite conference|title=Hverjir tóku þátt í Búsáhaldabyltingunni?|author=Jón Gunnar Bernburg, Berglind Hólm Ragnarsdóttir, Sigrún Ólafsdóttir|conference=Þjóðarspegillinn|year=2010|url=https://skemman.is/handle/1946/6856}}</ref> Þau sem að höfðu neikvæðar væntingar um framtíðarstöðu sína og lífskjör voru 15 sinnum líklegri til að sækja mótmælin reglulega, burtséð frá því hver þáverandi lífskjör þeirra voru. Þeir landsmenn sem skilgreindu sig lengst til [[Vinstristefna|vinstri]] voru 50 sinnum líklegri til þess að mæta ítrekað á mótmælin en þeir sem skilgreindu sig lengst til [[Hægristefna|hægri]]. Vantraust á stjórnmálakerfinu hafði líka áhrif; fólk sem bar lítið traust til stjórnmálakerfisins var 6 sinnum líklegra til að mæta á mótmælin. Fólk sem taldi að það væru ójöfn tækifæri í landinu vegna spillingar var miklu líklegra til þess að taka ítrekað þátt í mótmælunum á Austurvelli. Ef hámarks- og lágmarksgildi í mælingunni eru skoðuð, voru þau sem mældust hæst 150 sinnum líklegri til þess að mæta ítrekað en þau sem mældust lægst.<ref name="konnun" /> === Aðgerðahópar === [[Mynd:W15 090120-DSC01585.JPG|thumb|Trommusláttur við Alþingishúsið 20. janúar 2009 með Sigurð Harðarson úr Andspyrnu fremstan í flokki. Mótmælaskilti frá Neyðarstjórn kvenna eru áberandi.]] Í kjölfar efnahagshrunsins urðu til hópar fólks sem hafði áhyggjur af ástandinu og vildu leggja sitt af mörkum til að freista þess að hafa áhrif. Búsáhaldabyltingin, efnahagskreppan og viðbrögð hinna ýmsu ríkisstjórna við henni, höfðu þau áhrif að fjöldi nýrra grasrótarhreyfinga og stjórnmálaflokka varð til næstu ár á eftir. * [[Raddir fólksins]] voru samtök sem vildu ná saman fólki til þess að mótmæla á friðsaman hátt. Samtökin, með [[Hörður Torfason|Hörð Torfason]] í broddi fylkingar, héldu vikuleg mótmæli á Austurvelli frá 11.október til og með 27.júní 2009 auk annarra funda þar sem fjöldi ólíkra ræðumanna kom fram. * [[Mótmælasamtökin Nýir tímar]] voru undir forystu [[Kolfinna Baldvinsdóttir|Kolfinnu Baldvinsdóttur]] og stóðu að fyrstu mótmælunum á Austurvelli ásamt Röddum fólksins, og fyrsta „þjóðfundinum“ á Arnarhóli 1. desember, ásamt Borgarahreyfingunni. * [[Neyðarstjórn kvenna]] var femínískur aðgerðahópur sem var stofnaður í október 2008. Þær stóðu fyrir ýmsum aðgerðum sem voru áberandi í mótmælunum á Austurvelli. * [[Andspyrna (hreyfing)|Andspyrna]] var hreyfing anarkista stofnuð af Sigurði Harðarsyni seint á 10. áratugnum. Hreyfingin stóð fyrir fjölbreyttum aðgerðum auk virkrar þátttöku í mótmælunum á Austurvelli. * [[Borgarahreyfingin]] - þjóðin á þing var upphaflega regnhlífarsamtök ýmissa hópa sem höfðu tekið þátt í mótmælunum. Árið 2009 var stofnaður stjórnmálaflokkur með sama nafni upp úr hreyfingunni. Merki flokksins var appelsínugul slaufa, sem var vísun í tákn andstöðu við ofbeldi í mótmælunum í desember það ár. * [[InDefence]] voru samtök sem stofnuð voru í kjölfar þess að [[ríkisstjórn Bretlands]] kyrrsetti eignir [[Landsbankinn|Landsbankans]] í Bretlandi til að tryggja innistæður breskra sparifjáreigenda 8. október 2008. Samtökin höfðu sig mest í frammi í mótmælum vegna [[Icesave]]-samninganna sumarið 2009. * [[Hagsmunasamtök heimilanna]] voru stofnuð 15.janúar 2009. Markmið þeirra var að taka á brýnum fjárhagsvanda heimilanna sem skapaðist í kjölfar efnahagshrunsins og að forða heimilunum í landinu frá ósanngjarnri eignaupptöku, óbærilegum skuldaklyfjum og upplausn. Samtökin voru áberandi í mótmælum gegn lögum um uppgjör lána árið 2010. == Aðgerðir lögreglu == [[Image:W15a Protesters 1894.JPG|thumb|Lögreglumenn í óeirðabúningum við Stjórnarráðið 21. janúar 2009.]] Lögreglan á Íslandi fékk sérhannaðan [[óeirðalögregla|óeirðabúnað]] árið 2002 í tengslum við NATO-fund á Íslandi þar sem var búist við mótmælum. Verklagsreglur um [[mannfjöldastjórnun]] voru gefnar út í apríl 2002. Ekki reyndist þörf á þeim viðbúnaði, en lögreglan ákvað að viðhalda þeirri þjálfun sem fram hafði farið og halda áfram að verða sér úti um nauðsynlegan búnað. Íslenska lögreglan þurfti lítið að beita sér vegna mótmæla fyrr en árið 2005 þegar vörubílstjórar mótmæltu olíugjöldum og sköttum. Í mars 2008 brutust aftur út [[mótmæli vörubílstjóra á Íslandi 2008|mótmæli vörubílstjóra]] þar sem óeirðabúnaður var notaður, meðal annars [[piparúði]]. Þegar bankakerfið á Íslandi hrundi var búist við því að almenningur myndi gera áhlaup á bankana og að mögulega gætu brotist út [[óeirðir]]. [[Stefán Eiríksson]] lögreglustjóri lögreglu höfuðborgarsvæðisins (LRH) kallaði saman yfirlögregluþjóna og aðstoðarlögreglustjóra sunnudaginn eftir Bankahrunið. Þar ræddu þeir meðal annars um það sem gæti komið upp; til dæmis viðbrögð almennings ef [[greiðslukort]]afyrirtæki lokuðu og mögulega seðlaþurrð hjá bönkunum. Yfirstjórn LRH ákvað að lögreglan reyndi í lengstu lög að forðast valdbeitingu við störf sín við að halda aftur af mótmælendum, heldur reyna að ræða frekar við skipuleggjendur mótmælanna. Handtökur yrðu ekki framkvæmdar nema ómögulegt væri að koma ró á mannskapinn og þá ef líkamlegu ofbeldi væri beitt gegn lögreglumönnum eða öðrum.<ref name=":2" /> === Skýrsla um aðgerðir lögreglu í mótmælunum === [[Geir Jón Þórisson]] skrifaði árið 2012 skýrsluna „Samantekt á skipulagi lögreglu við mótmælin 2008-2011“ að beiðni Stefáns Eiríkssonar. Á þessu tímabili var Geir Jón starfandi yfirlögregluþjónn og kom að undirbúningi aðgerða. Skýrslan er ein mikilvægasta heimildin um aðgerðir lögreglu í mótmælunum.<ref name=":2" /> Skýrslan rekur stefnu og ákvarðanatöku lögreglustjóra höfuðborgasvæðisins sem og samantekt á einstaka mótmælum. Í lok skýrslunnar koma svo tölfræðiupplýsingar sem sýna meðal annars fjölda lögreglumanna sem tóku þátt í starfi á vettvangi mótmælanna. Skýrslan byggist aðallega á gögnum og skráningum úr dagbók lögreglu fyrir hvern dag sem mótmæli voru. Farið var yfir umfjöllun fjölmiðla og þannig aflað upplýsinga um gagnrýni á lögregluna.<ref name=":2" /> Varðandi skipulagið kom fram að lögreglumönnum var raðað í átta manna flokka undir stjórn flokkstjóra. Fjöldi aðgerðahópa tók mið af áætluðum fjölda mótmælenda og því hvort menn töldu að átök myndu brjótast út. Fram kemur í skýrslunni að notast hafi verið við aðferðafræði mannfjöldastjórnunar. Því hafi einstaklingsframtak lögreglumanna ekki verið fyrir hendi og auðveldara að tryggja öguð og markviss vinnubrögð. Í skýrslunni kemur vel fram það mikla álag sem var á lögreglumönnum vegna mótmælanna. Þá kom líka fram að lögregla var stundum of fáliðuð og vanmat umfang væntanlegra mótmæla, til dæmis á gamlársdag 2008. Helsta tölfræði sem kom fram í skýrslunni var eftirfarandi: * Fjöldi aðgerða lögreglu vegna mótmæla sem er lýst í skýrslunni voru 138. * Samtals störfuðu 4.714 lögreglumenn í öllum mótmælunum, margir komu við sögu oftar en einu sinni. * Ætla má að heildartímafjöldi sem lögregla var við störf tengdum mótmælum hafi verið um 26.656,5 klst. * Áætlaður kostnaður LRH vegna mótmæla á fyrrgreindu tímabili er 65-70 milljónir króna. Einn mótmælenda sem nefndur er í skýrslunni, [[Eva Hauksdóttir]], óskaði eftir að fá aðgang að henni. Eftir nokkra rekistefnu kvað úrskurðarnefnd upplýsingamála upp úr með að skýrslan skyldi afhent.<ref>{{cite web|url=http://www.unu.is/urskurdir/nr/8292|title=541/2014. Úrskurður frá 8. október 2014|vefsíða=Stjórnarráð Íslands}}</ref><ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2014/10/19/eva_hauks_faer_adgang_ad_skyrslu_geirs_jons/|title=Eva Hauks fær aðgang að skýrslu Geirs Jóns|date=19.10.2014|website=Mbl.is}}</ref> Skýrslan var afhent fjölmiðlum 24. október 2014. Ein­tökin voru síðar inn­kölluð eftir að í ljós kom að hægt var að sjá afmáðan text­a. Skýrslan inniheldur viðkvæmar persónuupplýsingar um 75 einstaklinga þar sem er greint frá fjölskylduhögum, geðrænum vandamálum og stjórnmálaskoðunum. [[Persónuvernd]] óskaði í kjölfarið eftir skýringum. Í svari lögreglu kom fram að starfsmenn sem sáu um að afmá texta höfðu aðeins „almenna tölvukunnáttu“. Alls kvörtuðu fimm til Persónuverndar vegna birtingar skýrslunnar<ref>{{cite web |url=https://www.personuvernd.is/efst-a-baugi/urskurdir-og-alit/2014/greinar/nr/1873 |title=Geymd eintak |access-date=2017-03-09 |archive-date=2014-11-06 |archive-url=https://web.archive.org/web/20141106094059/http://www.personuvernd.is/efst-a-baugi/urskurdir-og-alit/2014/greinar/nr/1873 |url-status=dead }}</ref><ref>{{cite web|url=http://stundin.is/frett/geir-jon-braut-log-vid-gerd-busahaldaskyrslunnar/|title=Lögreglustjórar brutu gegn mótmælendum|author=Áslaug Karen Jóhannsdóttir|date=4.3.2015|website=Stundin}}</ref> og einn aðili kærði Geir Jón Þórisson vegna ummæla í henni.<ref>{{cite web|url=https://www.visir.is/g/2014141039872/f/f/skodanir|date=30.10.2014|title=Skýrsla Geirs Jóns: "Sýnir að lögreglan stundar forvirkar rannsóknaraðgerðir“|author=Hjörtur Hjartarson|website=Vísir.is}}</ref> == Eftirmæli == Búsáhaldabyltingin hefur þótt umdeilt viðfangsefni. Fræðimenn hafa ólíkar skoðanir, deilt um mikilvægi hennar, arfleið og afleiðingar. Hún hefur einnig verið bitbein í pólítískri umræðu á ýmsum vettvangi. === Opinber umræða === * Í maí 2012 gerð [[Árni Johnsen]] lítið úr Búsáhaldabyltingunni og sagði "Hér varð engin Búsáhaldabylting" í umræðu á Alþingi um þjóðaratkvæðagreiðslu um nýja stjórnaskrá.<ref>http://www.althingi.is/altext/140/05/r18110741.sgml</ref> * [[Egill Helgason]] bloggaði í október 2012 um Reykjavíkurbréf [[Morgunblaðið|Morgunblaðsins]] þar sem lítið var gert úr búsáhaldabyltingunni og aðdranda hennar. Hann var afar ósáttur eftir lestur bréfsins þar sem hann vildi meina að þau væri tilraun til þess að endurskrifa söguna.<ref>{{cite web |url=http://eyjan.pressan.is/silfuregils/2012/10/07/ad-endurskrifa-soguna/ |title=Geymd eintak |access-date=2017-03-18 |archive-date=2017-09-02 |archive-url=https://web.archive.org/web/20170902221640/http://eyjan.pressan.is/silfuregils/2012/10/07/ad-endurskrifa-soguna/ |url-status=dead }}</ref> * [[Una Sighvatsdóttir]] fréttamaður skrifaði grein í október 2009 á [[mbl.is]] sem bar heitið „Búsáhaldabylting í andarstlitrunum“ þar sem hún sagði frá byltingunni og stiklaði á stóru um helstu vendipunkta í atburðarrásinni sem átti sér fyrri hluta árs 2009.<ref>http://www.mbl.is/greinasafn/grein/1302856/</ref> === Bækur === Skrifaðar hafa verið þó nokkrar bækur sem fjalla um búsáhaldabyltinguna. Bækurnar eru að mörgu leiti ólíkar og fjalla um hinar ýmsu hliðar byltingarinnar þrátt fyrir að þær fjalli í grunninn um sama efni. * ''Búsáhaldabyltingin – sjálfsprottin eða skipulögð?'' kom út árið 2013 og er höfundur hennar [[Stefán Gunnar Sveinsson]] sagnfræðingur og blaðamaður. Höfundur reynir að skýra hvernig mótmælin komu til. Bókin er byggð á skýrslum og og viðtölum fremur en fræðilegum kenningum. Að lokum reynir höfundur að svara spurningunni sem varpað er fram í titli bókarinnar.<ref>http://hrunid.hi.is/sagasidferdi/busahaldabyltingin/</ref> * ''Economic Crisis and Mass Protest – The Pots and Pans Revolution in Iceland'' er bók eftir [[Jón Gunnar Bernburg]], prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands sem kom út 2016. Í bókinni skýrir höfundur frá því hvernig efnahagskreppan leiddi til fjöldamótmæla á árunum 2008 og 2009. Bókina byggir höfundur á þriggja ára rannsóknarvinnu þar sem hann tók viðtöl mótmælendur, skoðaði orðræðu í samfélaginu ásamt því að skoða gögn lögreglu. Þá eru mótmælin sett í samhengi við önnur nýleg fjöldamótmæli sem hafa átt sér stað víða um heim.<ref>https://www.routledge.com/Economic-Crisis-and-Mass-Protest-The-Pots-and-Pans-Revolution-in-Iceland/Bernburg/p/book/9781472425478</ref> * ''Útistöður'' er skrifuð af [[Margrét Tryggvadóttir|Margréti Tryggvadóttir]] bókmenntafræðingi og kom út árið 2014. Í bókinni lýsir hún eigin þáttöku í mótmælunum sem leiddu svo til setu hennar á Alþingi vorið 2009. Í bókinni er atburðarrásin rakin frá bankahruninu eins og höfundur upplifði þann tíma. Bókin er fjölbreytt og tekur á mörgum af hitamálunum í íslenskri pólitík eins og [[Icesave]] og umsókn um aðild Íslands að [[ESB]].<ref>http://hrunid.hi.is/sagasidferdi/utistodur/</ref> === Fræðigreinar === * Ingólfur V. Gíslason rannsakaði mótmælin og gaf í kjölfarið út greinina „Lögreglan og Búsáhaldabyltingin“ sem kom út árið 2014. Í greininn leitar hann skýringa á því hversu friðsamleg mótmælin voru miðað við stærðargráðu þeirra. Hann tók viðtal við 13 lögreglumenn sem stóðu vaktina í mótmælunum.<ref>{{cite journal|author=Ingólfur Gíslason|year=2014|title=Lögreglan og búsáhaldabyltingin|journal=Íslenska þjóðfélagið|volume=5|number=2|pages=5-18|url=https://vefsafn.is/is/20220121170206mp_/https://www.thjodfelagid.is/index.php/Th/article/view/66/53}}</ref> * [[Njörður Sigurjónsson]] gaf út árið 2015 greinina „Hávaði búsáhaldabyltingarinnar“ um aðferðir sem mótmælendur beittu í Búsáhaldabyltingunni. Greinin kom út í ''Ritinu - tímariti Hugvísindastofnunar''.<ref name="havadi" /> === Ýmislegt === Árið 2012 var höggmyndin „Svarta keilan, minnisvarði um borgaralega óhlýðni“ eftir spænska myndlistarmanninn [[Santiago Sierra]], sett upp á Austurvelli, gegnt Alþingishúsinu. Verkið á að minna á mikilvægi [[borgaraleg réttindi|borgaralegra réttinda]],<ref>{{cite web|url=https://safneign.listasafnreykjavikur.is/is/verk/H-153|website=Listasafn Reykjavíkur|title=Svarta keilan, minnisvarði um borgaralega óhlýðni}}</ref> en sumir hafa kosið að túlka það sem eins konar minnisvarða um Búsáhaldabyltinguna.<ref>{{tímarit.is|5777218|Svarta keilan tákn um ofbeldi á helgum stað|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=4.10.2012|blaðsíða=2}}</ref> Margir stjórnmálamenn hafa lýst sig andvíga staðsetningu verksins, meðal annars [[Sturla Böðvarsson]] sem þá var [[forseti Alþingis]] sem taldi það reist Alþingi til háðungar, og [[Bergþór Ólason]] þingmaður Miðflokksins sem taldi það merki um sundrungu.<ref>{{cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2022-06-16-svarta-keilan-er-a-rettum-stad|title=Svarta keilan er á „réttum stað“|date=16.6.2022|author=Björn Malmquist|website=RÚV}}</ref> == Tengt efni == * [[Öskra]] * [[Mótmæli 2009-2010]] == Heimildir == {{reflist}} == Tenglar == * [https://hrunid.hi.is/ Hrunið, þið munið - Ráðstefnuvefur og gagnabanki] * http://www.guardian.co.uk/world/2009/jan/22/iceland-protests-recession * http://news.bbc.co.uk/2/hi/europe/7843327.stm {{Hrunið}} [[Flokkur:Efnahagskreppan á Íslandi 2008–2009]] [[Flokkur:Mótmæli á Íslandi]] {{bots|deny=InternetArchiveBot}} axtfiiz6w9aacdvfo2x1g1d7rg7ft9t 1890868 1890867 2024-12-08T16:36:07Z Akigka 183 /* Mótmælendur */ 1890868 wikitext text/x-wiki {{hreingera|uppfæra, málfar, kaflaskipting, myndanotkun o.s.frv.}} [[Mynd:W15_Protesters_1217.JPG|thumb|Mótmælendur berja á dósir og pottlok á mótmælum 20. janúar 2009.]] [[Mynd:Althingi IMF protest.jpg|thumb|right|Mótmæli við Alþingishúsið í nóvember 2008. Búið er að koma fyrir skilti á svölum hússins sem á stendur „Til sölu (kr) $ 2,100.000.000“ og „IMF Selt“.]] '''Mótmælin á Íslandi í kjölfar efnahagskreppunnar 2008''', betur þekkt sem '''Búsáhaldabyltingin''', voru fjölmenn [[mótmæli]], sem hófust í kjölfar [[Bankahrunið á Íslandi|falls íslensku bankanna]] [[haust]]ið [[2008]]. Boðað var til mótmæla í sömu viku og bankarnir féllu. Í kjölfarið á þeim mótmælum var farið að skipuleggja svokallaða ''laugardagsfundi'' á [[Austurvöllur|Austurvelli]], auk annarra funda og aðgerða á meðal almennings. Mótmælin náðu hámarki í janúar 2009 og lyktaði með því að [[Annað ráðuneyti Geirs H. Haarde|ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar]] féll. Búsáhaldabyltingin er kennd við það að margir þátttakendur börðu sleifum á potta, pottlok og dósir til að skapa takt,<ref name="havadi" /> um leið og þeir sungu [[slagorð]] á borð við „vanhæf ríkisstjórn!“. Skilti með slagorðum eins og „Nýtt lýðveldi“, „Vér mótmælum öll“ og „Helvítis fokking fokk“ voru lýsandi fyrir andrúmsloftið á mótmælunum. Kröfur mótmælenda voru skýrar: stjórn [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankans]] og [[Ríkisstjórn Íslands|ríkisstjórnin]] áttu að víkja þar sem þær væru rúnar öllu trausti almennings. Tveir hópar voru áberandi við skipulagningu mótmæla í byrjun: [[Mótmælasamtökin Nýir tímar]] undir forystu [[Kolfinna Baldvinsdóttir|Kolfinnu Baldvinsdóttur]] fjölmiðlakonu og [[Raddir fólksins]] undir forystu [[Hörður Torfason|Harðar Torfasonar]] tónlistarmanns. Áherslur þessara tveggja hópa voru ólíkar þar sem Nýir tímar vildu leggja áherslu á pólitíska þáttinn á meðan Raddir fólksins voru óflokkspólitísk samtök. Þekktustu mótmælafundirnir voru laugardagsfundir Radda fólksins á Austurvelli þar sem fjöldi fólks flutti ávörp, en aðgerðir fóru fram víðar, meðal annars við [[Stjórnarráð Íslands|Stjórnarráðið]], [[Þjóðleikhúsið]] og Lögreglustöðina við Hlemm. Átök mótmælenda og [[óeirðalögregla|óeirðalögreglu]] fóru stigvaxandi eftir því sem leið á mótmælin og náðu hámarki þegar Alþingi kom saman eftir jólafrí 20. janúar 2009. == Atburðarásin == === Neyðarlögin og bankahrunið, 6. október 2008 === {{aðalgrein|Neyðarlögin}} [[Lausafjárkreppan 2007-2008]] olli því að bankar og aðrar fjármálastofnanir víða um heim urðu gjaldþrota. Stærst þessara gjaldþrota var gjaldþrot [[Lehman Brothers]] í september 2008, sem varð til þess að [[millibankalán]] stöðvuðust tímabundið. Það olli aftur greiðsluerfiðleikum íslenskra banka sem voru með stór [[kúlulán]] á gjalddaga og gátu nú ekki endurfjármagnað þau með nýjum lánum. [[Glitnir banki]] var fyrstur íslensku bankanna sem lenti í erfiðleikum og hratt af stað atburðarás sem leiddi til [[Bankahrunið á Íslandi|gjaldþrots allra þriggja stærstu íslensku bankanna]] og setningu [[neyðarlögin|neyðarlaga]] 6. október 2008. Af því tilefni ávarpaði forsætisráðherra, [[Geir H. Haarde]], landsmenn í beinni útsendingu í sjónvarpi og útvarpi: {{tilvitnun2|Á hinum pólitíska vettvangi, jafnt sem annars staðar, er mikilvægt að slíðra sverðin við þessar aðstæður. Miklu skiptir að við sýnum bæði stillingu og yfirvegun þá erfiðu daga sem nú fara í hönd, látum ekki hugfallast og styðjum hvert annað með ráðum og dáð. Á þann hátt, með íslenska bjartsýni, æðruleysi og samstöðu að vopni, munum við standa storminn af okkur. Guð blessi Ísland.|höfundur=Geir H. Haarde (6. október 2008)}} Setning neyðarlaganna og ávarp forsætisráðherra gerðu almenningi á Íslandi ljóst að fjármálakerfið væri að hrynja með [[Efnahagskreppan á Íslandi 2008-2011|alvarlegum afleiðingum]] fyrir íslenskt efnahagslíf. === Samstöðutónleikar á Austurvelli, 8. október 2008 === Tveimur dögum eftir setningu neyðarlaganna, eða þann 8. október 2008, boðaði [[Bubbi Morthens]] til samstöðutónleika á [[Austurvöllur|Austurvelli]] um hádegið undir yfirskriftinni „Krónan er fallin“.<ref>{{tímarit.is|3634868|Bubbi þjappaði saman þjóðinni|blað=24 stundir|útgáfudagsetning=9. október 2008|blaðsíða=30}}</ref><ref>{{tímarit.is|4201399|Ládeyða á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=9.10.2008|blaðsíða=42}}</ref> Um 1000-1500 manns mættu og allt gekk vel fyrir sig.<ref name=":2" /> Mikið var um fjölskyldufólk með börn, og margir að maula á nesti á meðan tónleikunum stóð. Hljómsveitin [[Buff (hljómsveit)|Buff]] lék með Bubba auk þess sem rapparinn [[Poetrix]] kom fram. Bubbi flutti meðal annars nýtt lag sem hann hafði samið kvöldið áður og hét „Ein stór fjölskylda“. Lagið samdi hann fyrir þennan samstöðufund, en það var frumflutt á [[Rás 2]] um morguninn og svo stuttu síðar á [[Bylgjan|Bylgjunni]]. === Fyrstu mótmælin, 10. október 2008 === Fjórum dögum eftir setningu neyðarlaganna, eða föstudaginn 10. október, var boðað til fyrstu mótmælanna á samskiptamiðlinum [[Facebook]] vegna þess ástands sem skapast hefði við fall bankanna. Fólk var hvatt til að mæta á [[Arnarhóll|Arnarhól]] til að krefjast þess að [[Davíð Oddsson]] seðlabankastjóri segði af sér.<ref name=":0">{{cite book|author=Stefán Gunnar Sveinsson|year=2013|title=Búsáhaldabyltingin: Sjálfsprottin eða skipulögð?|location=Reykjavík|publisher=Almenna bókafélagið}}</ref> Samkvæmt frétt [[Reuters]]-fréttastofunnar mættu um 200 manns á mótmælin.<ref name=":0" /> Síðar færðu mótmælendur sig að [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankanum]]. Allt gekk vel fyrir sig á meðan mótmælunum stóð.<ref name=":2">{{cite report|author=Geir Jón Þórisson|date=30. júní 2012|title=Samantekt á skipulagi lögreglu við mótmælin 2008 til 2011|url=https://rafhladan.is/handle/10802/11046|publisher=Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu}}</ref> Nokkrir mótmælendur urðu ósáttir við það þegar einn úr þeirra hópi fór að syngja „[[Internationalinn]]“ (alþjóðlegt baráttulag [[kommúnismi|kommúnista]]). Sumir létu sig hverfa í kjölfarið þar sem þeir töldu mótmælin vera orðin „of rauð“.<ref name=":0" /> Skipuleggjendum var í kjölfarið ráðlagt að hafa meiri fyrirvara á mótmælunum, sleppa „Nallanum“ og kaupa almennilegt [[gjallarhorn]].<ref name=":0" /> === Samstöðufundur á Ingólfstorgi, 17. október 2008 === Þann 17. október 2008 hélt leikarinn [[Karl Ágúst Úlfsson]] samstöðufund á [[Ingólfstorg]]i. Þetta voru ekki mótmæli heldur [[trommuhringur]] til að sýna að þegar hver og einn leggur fram það sem hann hefur fram að færa þá ná allir að spila saman.<ref name="havadi">{{cite journal|author=Njörður Sigurjónsson|year=2015|title=Hávaði búsáhaldabyltingarinnar|journal=Ritið|volume=15|number=3|pages=137-159|url=https://timarit.is/page/6565669?iabr=on}}</ref> Honum fannst þjóðin þurfa mest á því að halda á þessum erfiðu tímum, að finna að við eigum öll hagsmuna að gæta og að allir þyrftu að leggjast á eitt til að komast á réttan kjöl. Karl Ágúst stóð að samstöðufundinum ásamt fyrirtækinu Practical.<ref>{{Tímarit.is|4008901|Trommað í takt|útgáfudagsetning=18. október 2008|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=1}}</ref> === Annar mótmælafundur, 18. október 2008 === Annar mótmælafundurinn var boðaður klukkan 3, laugardaginn 18. október 2008. Þessi fundur var mun betur skipulagður en sá fyrsti og notaðist við hljóðkerfi og lítið færanlegt svið sem [[Reykjavíkurborg]] útvegaði og komið var fyrir við [[Landsímahúsið]] á [[Austurvöllur|Austurvelli]], líkt og á samstöðutónleikum Bubba 10 dögum fyrr. Aðstandendur voru Hörður Torfason, Kolfinna Baldvinsdóttir, [[Dr. Gunni]] og Andri Sigurðsson. Líkt og á fyrsta fundinum var helsta krafan afsögn seðlabankastjóra. Ræðumenn á fundinum voru [[Þráinn Bertelsson]], rithöfundur,<ref>[http://www.youtube.com/watch?v=RB13PYRcVvE YouTube: Ræða Þráins Bertilssonar 18. október, 2008]</ref> [[Þorvaldur Gylfason]], prófessor við Háskóla Íslands,<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2008/10/thg181008.pdf Raddir fólksins: Ræða - Þorvaldur Gylfason 18. október, 2008.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> [[Ragnheiður Gestsdóttir]], rithöfundur, [[Biggi Veira|Birgir Þórarinsson]], tölvunarfræðingur og tónlistarmaður, og Kolfinna Baldvinsdóttir, fjölmiðlakona. <gallery> Image:W02 Hördur Torfason Organizer.JPG|Hörður Torfason Image:W02 Protesters 07933.JPG Image:W02 Protesters Auturvöllur 07942.JPG Image:W02 Collection 07946.JPG Image:W02 Austurvöllur 07957s.JPG </gallery> === Þriðji mótmælafundur, 25. október 2008 === Þriðji mótmælafundurinn var haldinn laugardaginn 25. október 2008. Nokkur fjöldi safnaðist saman á Austurvelli þar sem [[Einar Már Guðmundsson]], rithöfundur, [[Guðmundur Gunnarsson]], formaður Rafiðnaðarsambandsins, og [[Jón Baldvin Hannibalsson]], fyrrverandi ráðherra, héldu ræður. Eftir fundinn var farið í mótmælagöngu að [[Ráðherrabústaðurinn|Ráðherrabústaðnum]] þar sem hrópað var „brennum bankana!“ um leið og fáni [[Landsbankinn|Landsbankans]] var brenndur. === Fjórði mótmælafundur, 1. nóvember 2008 === Fjórði laugardagsfundurinn var haldinn á Austurvelli laugardaginn 1. nóvember 2008. Í þetta sinn var mótmælaganga frá [[Hlemmur|Hlemmi]] yfir á Austurvöll. Fjórir vörubílar óku á undan göngunni og þeyttu flautur. [[Sturla Jónsson]], einn af forystumönnum í [[mótmæli vörubílstjóra á Íslandi 2008|mótmælum vörubílstjóra]] fyrr þetta sama ár, var einn ræðumanna. Aðrir ræðumenn voru Pétur Tyrfingsson sálfræðingur, Lárus Páll Birgisson sjúkraliði, Ernesto Ortiz veitingamaður, Óskar Ástþórsson leikskólakennari og Birgir Þórarinsson tónlistarmaður. Allt fór vel fram og var áætlaður fjöldi 1000-1500 manns.<ref>{{tímarit.is|4009688|Á annað þúsund mótmæltu|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=2.11.2008|blaðsíða=1}}</ref> Dúkka var hengd upp á hliðið í Austurstræti.<ref name=":2" /> === Fimmti mótmælafundur, 8. nóvember 2008 === [[Image:W05 Buags flag 8282.JPG|thumb|Bónusfáninn á Alþingishúsinu.]] Fimmti laugardagsfundurinn var haldinn 8. nóvember 2008. Ræðumenn voru Ragnheiður Gestsdóttir rithöfundur, Sigurbjörg Árnadóttir fyrrverandi fréttamaður RÚV í Finnlandi, Arndís Björnsdóttir kennari og Einar Már Guðmundsson rithöfundur.<ref>[http://www.youtube.com/watch?v=8nKnTc7DV8U YouTube: Ræða - Einar Már Guðmundsson 8. nóvember, 2008.]</ref> Þetta voru fjölmennustu mótmælin til þessa en samkvæmt lögreglu voru á fjórða þúsund manns mætt á Austurvöll þar sem mótmælin höfðu verið boðuð.<ref name=":2" /> Skömmu eftir að mótmælin hófust klifraði mótmælandi ([[Haukur Hilmarsson]]) upp á þak [[Alþingishúsið|Alþingishússins]] og dró [[Bónus (verslun)|Bónus]]fána að húni á fánastöng hússins. Lögreglumenn fóru á bak við húsið til að gæta að honum og nokkur fjöldi mótmælanda safnaðist þar saman í kjölfarið. Þegar fánamaðurinn kom niður reyndi lögregla að handtaka hann, en mótmælendur komu í veg fyrir það og hann slapp. Mótmælin færðust þá aftur inn á Austurvöll þar sem mótmælendur köstuðu skyri og eggjum í Alþingishúsið. Talsverður hiti var í fólki og átti lögreglan á köflum í basli með að halda aftur af mótmælendum.<ref name=":2" /><ref>{{tímarit.is|4010083|Á fjórða þúsund mótmælti|blað=Vísir|útgáfudagsetning=9. nóvember 2008|blaðsíða=4}}</ref> Frásagnir af ástandinu þennan dag voru mismunandi. Daníel Sigurbjörnsson sagði í viðtali í ''[[Morgunblaðið|Morgunblaðinu]]'' 10. nóvember:<blockquote>„Ástandið var mun alvarlegra í portinu en fjölmiðlar hafa sagt frá. Lögreglumenn voru þar í hættu; þeir kallaðir öllum illum nöfnum og margsinnis hótað lífláti [...] Ég fór inn í portið þegar maðurinn birtist uppi á þaki með Bónusfánann. Þegar einn lögreglumaðurinn ætlaði upp stigann gerði maður í portinu sig líklegan til að kippa honum aftur niður og það hefði valdið stórslysi. Mér tókst einhvern veginn að hindra manninn og var kallaður öllum illum nöfnum fyrir vikið og grýttur með eggjum, jógúrt og tómötum. Ástandið var mun alvarlegra en menn gera sér grein fyrir. Mér fannst öryggi mínu ógnað þrátt fyrir að hafa aðeins ætlað að taka þarna nokkrar myndir fyrir sjálfan mig.“<ref name=":4">{{tímarit.is|4203627|Margmenni við mótmæli á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|höfundur=Halldór Armand Ásgeirsson|útgáfudagsetning=10 nóvember 2008|blaðsíða=8}}</ref></blockquote> [[Ingvar Á. Þórisson]] kvikmyndagerðamaður sagði í ''Morgunblaðinu'' sama dag:<blockquote>„Sá sem strengdi upp Bónus-fánann uppskar mikið lof fyrir og í kjölfarið safnaðist fólk saman inni í portinu þar sem stiginn var. Þar voru aðeins þrír lögreglumenn. Maður heyrði seinna meir að það voru einhverjir tuddar þarna tilbúnir í slagsmál við lögregluna en ég held nú að það hafi verið lítil hætta á því að þau yrðu. Ég tel að það sé langt í að hér sjóði eitthvað upp úr.“</blockquote> Hann taldi lögregluna hafa brugðist vel við mótmælunum. „Ég var þarna fremst og fannst lögreglan bregðast hárrétt við. Þeir voru ekki með neinar brynsveitir og létu ekki æsa sig upp í neitt.“<ref name=":4" /> Á þessum mótmælum mætti [[Gunnar Már Pétursson]] myndlistarmaður í fyrsta sinn með skilti sem á stóð slagorðið „Helvítis fokking fokk!“.<ref>{{cite web|url=https://www.flickr.com/photos/johannesgunnar/3013903904/in/album-72157609177016624|author=Jói Gunnar|website=Flickr|title=Helvítis Fokking Fokk!|date=8.11.2008}}</ref> Þetta átti eftir að verða nokkurs konar einkennisslagorð Búsáhaldabyltingarinnar sem lýsti óánægju án þess að setja fram stefnu eða kröfu um breytingar. <gallery> Image:W05 Speaker Ragnheidur Gestsdottir 08323.JPG|Ragnheiður Gestsdóttir. Image:W05 Protesters Austurvöllur 08325.JPG|Mótmælendur með skilti. </gallery> === Sjötti mótmælafundur, 15. nóvember 2008. === Sjötti laugardagsfundurinn var haldinn 15. nóvember 2008. Ræðumenn voru [[Andri Snær Magnason]] rithöfundur,<ref>[http://www.youtube.com/watch?v=8Hm0yr2kmJU YouTube: Ræður: Viðar Þorsteinsson og Andri Snær 15. nóvember, 2008.]</ref> Viðar Þorsteinsson heimspekingur og [[Kristín Helga Gunnarsdóttir]] rithöfundur. [[Lúðrasveit Íslands]] undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum. Taldi lögregla að um 6000 manns hefðu mætt á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|4204103|Vaxandi styrkur mótmæla|útgáfudagsetning=17.11.2008|blaðsíða=4|blað=Morgunblaðið}}</ref> <blockquote>Mikill hiti var í fundarmönnum og ljóst að fólk krefst aðgerða. Þúsundir manna öskruðu já háum rómi þegar Hörður Torfason, tónlistarmaður og skipuleggjandi mótmælanna, spurði fólk hvort það vildi stjórn Seðlabankans burt. Sömu sögu var að segja þegar hann spurði hvort fólk vildi stjórn Fjármálaeftirlitsins, spillingaröflin og ríkisstjórnina burt. Þúsundraddað já kvað við. Rétt eins og fólk krafðist kosninga í vor með háværu já-svari.<ref>{{cite web|url=http://www.dv.is/frettir/2008/11/15/serfraedingur-i-ad-gelda-og-svaefa/|archive-url=https://vefsafn.is/is/20130502181530/http://www.dv.is/frettir/2008/11/15/serfraedingur-i-ad-gelda-og-svaefa/|website=DV.is|date=15. nóvember, 2008|title=Sérfræðingur í að gelda og svæfa|archive-date=2.5.2013}}</ref></blockquote> Eftir fundinn kastaði fólk eggjum, skyri og klósettrúllum í Alþingishúsið. Kveikt var í klósettrúllu á tröppum hússins, en lögreglan slökkti eldinn.<ref>{{tímarit.is|4010468|Kröfðust lýðræðis|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=16.11.2008|blaðsíða=6}}</ref> Um kvöldið voru vel sóttir samstöðutónleikar í [[Laugardalshöll]] þar sem íslenskt tónlistarfólk bauð til ókeypis tónleika. Meðal flytjenda voru [[Stuðmenn]], [[Buff (hljómsveit)|Buff]], [[Ný dönsk]], [[Ragnheiður Gröndal]], [[Lay Low]], [[Sálin hans Jóns míns (hljómsveit)|Sálin hans Jóns míns]], [[Baggalútur]] og [[HAM (hljómsveit)|Ham]].<ref>{{tímarit.is|4204139|Hlýleg stemning á samstöðutónleikum|útgáfudagsetning=17.11.2008|blað=Morgunblaðið|blaðsíða=40}}</ref> <gallery> image:W06 Speaker Vidar Thorsteinsson 08339.JPG|Viðar Þorsteinsson image:W06 Protesters 08361.JPG|Mótmælaskilti Image:W06 Andri Snær Magnason Speaker 08345.JPG|Andri Snær Magnason </gallery> === Sjöundi mótmælafundur, 22. nóvember, 2008. === Sjöundi laugardagsfundurinn var haldinn 22. nóvember 2008. Ræðumenn voru Sindri Viðarsson sagnfræðinemi, [[Katrín Oddsdóttir]] laganemi og [[Gerður Pálmadóttir]], atvinnurekandi í Hollandi. Lúðrasveit Íslands undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum og [[Hjalti Rögnvaldsson]] las baráttuljóð. <blockquote>Katrín sagði meðal annars ríkisstjórnina hafa brotið mannréttindi Íslendinga þegar skrifað var undir lánabeiðni til Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Þá væri það ekki ákvörðun þeirra Ingibjargar Sólrúnar og Geirs Haarde hvort gengið yrði til kosninga, eins og þau hafa sagt ekki tímabært. Hún lauk máli sínu með hrópunum "Góðir Íslendingar, við látum ekki kúga okkur" og uppskar mikinn fögnuð viðstaddra." <ref>{{tímarit.is|4010848|Mótmælendur gerast háværari|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=23. nóvember, 2008|blaðsíða=2}}</ref></blockquote> Eftir fundinn var aðgerðahópurinn [[Neyðarstjórn kvenna]] með gjörning þar sem styttan af Jóni Sigurðssyni var klædd í bleikan kjól.<ref>{{cite web|url=https://www.visir.is/g/2008435809d/jon-sigurdsson-klaeddur-i-kjol|title=Jón Sigurðsson klæddur í kjól|dags=22.11.2008|website=Vísir.is}}</ref> <gallery> Image:W07 Band2.JPG|Lúðrasveit Íslands leikur Image:W07 Hjalti Rögnvaldsson 08679.JPG|Ljóðalestur Hjalti Rögnvaldsson Image:W07 Protesters 8727.JPG|Mótmælendur með skilti sem á stendur „Vér mótmælum öll“ Image:W07 Katrin Oddsdottir speaker 08700.JPG|Katrín Oddsdóttir flytur erindi Image:W07 Protesters 8713.JPG|Mótmælendur </gallery> === Áhlaup á lögreglustöðina, 22. nóvember 2008 === {{aðalgrein|Áhlaupið á lögreglustöðina við Hverfisgötu 22. nóvember 2008}} Föstudaginn 21. nóvember var [[Haukur Hilmarsson]] handtekinn af lögreglunni fyrir að hafa klifrað upp í byggingarkrana í tengslum við mótmæli [[Saving Iceland]] á [[Kárahnúkavirkjun|Kárahnjúkum]] árið 2005. Margir töldu að tilgangur handtökunnar væri sá einn að taka hann úr umferð fyrir mótmælin um helgina.<ref>{{cite web|url=http://this.is/nei/?p=893|title=Lögregla tekur mótmælanda úr umferð|website=Nei.|date=22.11.2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090130162516/http://this.is/nei/?p=893|archive-date=30.1.2009}}</ref> Í ræðu sinni á laugardagsmótmælunum daginn eftir fordæmdi Hörður Torfason handtökuna og hvatti viðstadda til að fylkja liði að lögreglustöðinni á Hverfisgötu þar sem Haukur var í haldi. Milli 500 og eitt þúsund manns söfnuðust saman fyrir utan lögreglustöðina þar sem slagorðin „Út með Hauk! Inn með Geir!“ voru hrópuð. Mannfjöldinn braut sér leið í gegnum útidyr hússins, en var hrakinn frá af lögregluliði í óeirðabúningum sem beitti piparúða. Fimm þurftu að leita sér aðhlynningar á slysavarðstofu og erlendis var fjallað um atburðinn eins og óeirðir. Um klukkan 18:00 bárust þær fréttir að Hauki hefði verið sleppt úr haldi og að óþekktur aðili hefði greitt fyrir hann sektina sem hann var handtekinn fyrir að hafa ekki greitt.<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/skyringar/frettaskyringar/nr/89|author=Ásgeir H. Ingólfsson|title=Grátið eggjarauðutárum|website=Smugan|archive-url=https://vefsafn.is/is/20110106122642/http://www.smugan.is/skyringar/frettaskyringar/nr/89|archive-date=1.1.2011}}</ref><ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/11/22/fanganum_sleppt/|title=Fanganum sleppt|website=mbl.is|date=22.11.2008}}</ref> === Útifundur og borgarafundur, 24. nóvember 2008 === Mánudaginn 24. nóvember stóðu [[BSRB]] og fleiri samtök fyrir útifundi á Ingólfstorgi undir yfirskriftinni „Verjum velferðina“. Þar var borin upp vantrauststillaga á ríkisstjórnina og Alþingi og nokkrir fóru inn á þingpalla. Um 1000 manns voru á torginu og allt gekk vel fyrir sig. Um kvöldið var fjölmennur [[opinn borgarafundur]] í [[Háskólabíó]]i, en þar gekk líka allt vel fyrir sig.<ref name=":2" /> Sýnt var frá fundinum í beinni útsendingu á [[RÚV]]. Á þeim fundi mælti [[Ingibjörg Sólrún Gísladóttir]] hin fleygu orð „Þið eruð ekki þjóðin“ við lítinn fögnuð viðstaddra.<ref>{{tímarit.is|4011594|Góð vika/slæm vika|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=56|útgáfudagsetning=29.11.2008}}</ref> === Áttundi mótmælafundur, 29. nóvember 2008 === Áttundi laugardagsfundurinn var haldinn 29. nóvember 2008. Ræðumenn í þetta sinn voru [[Illugi Jökulsson]] rithöfundur,<ref>{{cite web|url=http://www.dv.is/blogg/tresmidja/2008/11/29/gerum-thad-theirra/|title=Gerum það án þeirra|website=DV.is/blogg: Ræða|author=Illugi Jökulsson|date=29.11.2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20100326161528/http://www.dv.is/blogg/tresmidja/2008/11/29/gerum-thad-theirra/|archive-date=26.3.2010}}</ref> Kristín Tómasdóttir frístundaráðgjafi, og [[Stefán Jónsson (f. 1964)|Stefán Jónsson]] leikstjóri.<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/pistlar/raedur/nr/183|title=Stefán Jónsson á Austurvelli 29. nóvember 2008|author=Stefán Jónsson|date=29.11.2008|archive-date=2008-12-04|archive-url=https://web.archive.org/web/20081204013021/http://smugan.is/pistlar/raedur/nr/183|access-date=2024-11-18|url-status=bot: unknown}}</ref> Á fimmta þúsund manns mættu á fundinn, þrátt fyrir kulda, og góð stemning var í hópnum.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/forsida/2008/11/29/segir_goda_stemningu_a_motmaelafundi/|vefsíða=mbl.is|date=29. nóvember, 2008|title=Segir góða stemningu á mótmælafundi|archive-date=6.10.2017|archive-url=https://vefsafn.is/is/20171006173230/http://www.mbl.is/frettir/forsida/2008/11/29/segir_goda_stemningu_a_motmaelafundi/}}</ref> Þátttakendum bauðst að undirrita „uppsagnarbréf“ handa völdum ráðamönnum.<ref>{{tímarit.is|4011987|Ráðamönnum sagt upp|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=30. nóvember 2008|blaðsíða=1}}</ref> === Mótmæli við Stjórnarráðið og Seðlabankann, 1. desember 2008 === [[Mynd:W08_Protesters_Arnarhóll_9424.JPG|thumb|Mótmælendur á Arnarhóli.]] Mánudaginn 1. desember 2008 (fullveldisdaginn) mætti hópur mótmælanda fyrir utan [[Stjórnarráð Íslands|Stjórnarráðið]]. [[Eva Hauksdóttir]] fór þar fremst í flokki ásamt átta manns. Hélt fólkið á svörtum og rauðum fánum. Eva Hauksdóttir fór með ýmiss konar þulur og særingar ásamt því að hópurinn kastaði kjötstykkjum á Stjórnarráðið og á grasblettinn þar fyrir framan. Eftir um hálfa klukkustund fór hópurinn í átt að [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankanum]]. Eva Hauksdóttir fór með lögreglumanni að afgreiðsluborði bankans og óskaði eftir því að fá að hitta [[Davíð Oddsson]] Seðlabankastjóra. Nokkur hópur af mótmælendum hafði komið sér fyrir í anddyrinu ásamt Evu og var farið að láta ófriðlega. [[Lögregla|Lögreglan]] vísaði fólkinu út. Í framhaldinu fór Eva til fundar við Davíð Oddson. Eftir fundinn kom [[Eva Hauksdóttir|Eva]] út með brúðu í líki Davíðs og framdi þar gjörning sem gekk út á að bera Davíð úr bankanum. Á [[Arnarhóll|Arnarhóli]] höfðu um 1000 manns safnast saman þegar mest var. Þar höfðu [[Borgarahreyfingin]] og [[Mótmælasamtökin Nýir tímar]] hvatt fólk til að koma saman á þjóðfundi um fullveldið. Síðar tók fólk að streyma þaðan að [[Seðlabanki|Seðlabankanum]]. Þegar hópurinn hafði náð áfangastað var ástandið orðið mjög eldfimt og nokkrir mótmælendur komnir á þak bankans. Margt fólk safnaðist fyrir í anddyrinu sem varð til þess að lögreglan gaf skipun um að rýma anddyrið. Þetta var gert nokkrum sinnum með litlum árangri sem varð til þess að lögreglan hótaði að nota [[Piparúði|piparúða]] á mótmælendur. Það kom þó aldrei til þess þar sem lögreglan átti samtal við mótmælendur sem töluðu um þeir vildu fara út með einhverri reisn og helst ekki fyrr en eftir einhvern tíma. Þá voru þau fyrirmæli gefin út til aðgerðahópa lögreglu að beita ekki neinni hörku við að koma mótmælendum út. Ágætlega gekk hjá lögreglu að koma fólkinu út en þó voru um 100 manns sem ekki vildu fara. Lögreglan gerði þá samkomulag við mótmælendur að ef þeir myndu bakka með sína lögreglumenn þá myndu mótmælendur fara út. Þetta gekk eftir og tókst lögreglu að rýma anddyrið án þess að til átaka kæmi.<ref name=":2" /> === Níundi mótmælafundur, 6. desember 2008 === Níundi mótmælafundurinn var haldinn laugardaginn 6. desember 2008. Ræðumenn voru [[Gerður Kristný]] rithöfundur og Jón Hreiðar Erlendsson fyrrum vörubílstjóri. Lúðrasveit Íslands undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum. Um 1500 manns sóttu fundinn, en þar boðaði Hörður Torfason upphaf „skyndiaðgerða“: <blockquote>Um 1.500 manns sóttu mótmælafund vegna efnahagsástandsins á Austurvelli í gær. Skipuleggjandi boðar til aðgerða með klukkustundar fyrirvara í vikunni. MÓTMÆLI Það er ekki nóg að halda mótmælafundi einu sinni í viku. Nú taka við skyndiaðgerðir. <ref>[http://vefblod.visir.is/index.php?s=2629&p=66525 Fréttablaðið 7. desember, 2008. Boða skyndiaðgerðir.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> Stöð 2 Kvöldfréttir.<ref>[http://vefmidlar.visir.is/?channelID=&programID=d93d6ddc-f3df-4c27-90e2-28d49738f306&mediaSourceID=fbf147c6-d35e-4e1f-afe5-83fa8b4abb8f&mediaClipID=7f98a25e-45ce-4eb3-a65a-1213e38650b5 Stöð 2 6. desember, 2008. Kvöldfréttir]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref></blockquote> Fundurinn var boðaður kl. 14:00. Fáir mættu á mótmælin í byrjun eða um 200-300 manns. [[Lögreglan á Íslandi|Lögreglan]] fylgdist með ákveðnum einstaklingum sem mest voru áberandi á mótmælunum við Seðlabankann þann 1. desember. Um klukkan 15:00 sást til tveggja pilta klifra upp á svalir fyrir ofan inngang Alþingishússins með skilti sem á stóð „Elskaðu land þitt“ og tilvísun í netslóð sem vísaði á sönglag á netinu. Eftir að þeir voru búnir að koma upp skiltinu fóru þeir niður. Stóðu mótmælin yfir til klukkan 15:31 og þegar mest var voru um 1000 manns á mótmælunum samkvæmt lögreglu. Eftir að mótmælunum lauk urðu nokkrir einstaklingar eftir á svæðinu og klukkan 16:02 kölluðu lögreglumenn lið sitt til baka en lögreglan hafði fylgst grant með mótmælunum sem fóru fram án átaka.<ref name=":2" /> Dreifimiðum var dreift á mótmælunum þar sem boðað var til nýrra mótmæla þann 8. desember á Austurvelli. Fyrirsögn dreifimiðanna var „TÍMI FYRIR AÐGERÐIR“ og stóð þar að þau mótmæli yrðu „annað stig“ í baráttu mótmælenda fyrir breytingum sem felast meðal annars í því að „raunverulega framkvæma þær ágætu hugmyndir sem fram hafa komið og hvernig megi ná fram réttlætinu. Ekki láta þig vanta, vertu með í aðgerðum gegn yfirvaldinu, vertu með í Byltingunni!“.<ref name=":2" /> === Mótmæli í Alþingishúsinu, 8. desember 2008 === {{aðalgrein|Nímenningarnir}} Mánudaginn 8. desember 2008 freistaði hópur um 30 mótmælenda þess að komast á palla Alþingis. Þingverðir og lögregla meinuðu fólkinu að komast á þingpalla. Níu úr þessum hóp voru síðar ákærð fyrir árás á sjálfræði Alþingis. Í ákæru sem þeim var birt 1. mars segir að fólkið sé ákært fyrir: <blockquote>... brot gegn valdstjórninni, almannafriði og allsherjarreglu og húsbrot með því að hafa, þann 8. desember 2008, ásamt hópi óþekktra manna, í heimildarleysi ruðst inn í Alþingishúsið við Austurvöll meðan á þingfundi stóð. ... Með háttsemi sinni rufu ákærðu friðhelgi Alþingis og starfsfrið auk þess sem öryggi Alþingis var hætta búin.<ref>{{cite web |url=http://www.rvk9.org/2010/05/21/ak%c3%a6rurnar-a-hendur-nimenningunum/ |title=rvk9.org, stuðningssíða nímenninganna. sótt 29. september 2010 |access-date=2010-10-01 |archive-date=2011-02-01 |archive-url=https://web.archive.org/web/20110201050856/http://www.rvk9.org/2010/05/21/ak%C3%A6rurnar-a-hendur-nimenningunum/ |url-status=dead }}</ref></blockquote> Tveir mótmælendanna komust upp á áhorfendapalla Alþingis, Snorri Páll Jónsson Úlfhildarson og óþekkt kona. Áður en hann var dreginn niður náði Snorri að hrópa af pöllunum: {{tilvitnun2|Þetta hús þjónar ekki tilgangi sínum lengur, drullið ykkur út.<ref>{{cite web|url=http://attac.is/index.php?option=com_content&view=article&id=109:raeea-solveigar-jonsdottur-a-austurvelli-15-mai-2010|website=attac.is|title=Ég ákæri ykkur. Ræða Sólveigar Jónsdóttur á Austurvelli 15. maí 2010|author=Sólveig Jónsdóttir|date=15. maí 2010|access-date=2010-10-01|archive-date=2016-03-05|archive-url=https://web.archive.org/web/20160305102100/http://attac.is/index.php?option=com_content&view=article&id=109:raeea-solveigar-jonsdottur-a-austurvelli-15-mai-2010|url-status=dead}}</ref>}} Hópur sem kallaði sig „Aðgerð Aðgerð“ lýsti yfir ábyrgð á aðgerðunum. Til nokkurra átaka kom fyrir utan þinghúsið þegar félagar hinna handteknu reyndu að frelsa þá úr klóm lögreglu. Lögreglan var með sérstakan viðbúnað á lögreglustöðinni við Hverfisgötu af ótta við sams konar umsátursástand og 22. nóvember. Ekki kom þó til þess.<ref>{{tímarit.is|6449496|„Út, út, drullið ykkur út“|blað=DV|útgáfudagsetning=9.12.2008|blaðsíða=8|höfundur=Atli Már Gylfason}}</ref> === Mótmæli við Ráðherrabústaðinn, 9. desember 2008 === Nokkrir tugir manns komu saman við [[Ráðherrabústaðurinn|Ráðherrabústaðinn]] við [[Tjarnargata|Tjarnargötu]] til að mótmæla ríkisstjórnarfundi sem þar fór fram, þriðjudaginn 9. desember. Hópurinn stillti sér upp í götunni og kom þannig í veg fyrir að ráðherrarnir kæmust að húsinu frá Tjarnargötu. Ráðherrarnir gengu þá inn bakdyramegin í gegnum garðinn ofan við húsið, frá [[Suðurgata|Suðurgötu]]. Eftirfarandi tilkynning var send út vegna aðgerðarinnar: <blockquote>Pólitísk aðgerð, 9.desember 2008, við Ráðherrabústaðinn við Tjarnargötu: Við, fólkið, komum í veg fyrir inngöngu inn í Ráðherrabústaðinn við Tjarnargötu og stöðvum þar með áframhaldandi valdníðslu ráðamanna. Peningar hafa stýrt fólki á kostnað réttinda þeirra og ráðamenn og þeirra klíkur hafa hagrætt fjármagni eftir eigin hagsmunum. Sú hagræðing hefur ekki skilað sér í réttlátu samfélagi, réttlátum heimi. Tími aðgerða er runninn upp, því réttlátt samfélag er ekki einungis mögulegt, heldur er það skylda okkar að berjast fyrir því!<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/frettir/frettir/nr/290|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090220132513/www.smugan.is/frettir/frettir/nr/290|archive-date=20.2.2009|title=Ráðherrum varnað inngöngu|website=Smugan|date=9. desember 2008}}</ref></blockquote> Tveir voru handteknir fyrir að hlýða ekki tilmælum lögreglu.<ref>{{cite web|url=http://logregla.is/displayer.asp?cat_id=1040&module_id=220&element_id=13128|title=Tveir mótmælendur handteknir|website=Lögregluvefurinn|date=9 desember 2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090424114011/http://www.logregla.is/displayer.asp?cat_id=1040&module_id=220&element_id=13128|archive-date=24.4.2009}}</ref> Í ''Morgunblaðinu'' var því slegið föstu að mótmælendur við Ráðherrabústaðinn væri sami „[h]ópur mótmælenda sem efndi til mótmæla í Alþingishúsinu [8. desember]“.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/12/09/motmaeli_vid_radherrabustadinn/|title=Mótmæli við Ráðherrabústaðinn|website=Mbl.is|date=9. desember 2008|retrieved=4. október 2010}}</ref> === Tíundi mótmælafundur, 13. desember 2008 === Tíundi laugardagsfundurinn var haldinn á Austurvelli 13. desember 2008. Um 1000 manns mættu á fundinn og sýndu samstöðu með 17 mínútna þögn í stað ræðuhalda. Á Akureyri tóku um 150 manns þátt í mótmælum undir yfirskriftinni „Virkjum lýðræðið“.<ref>{{tímarit.is|4015159|Lögreglan gaf fólki kakóbolla|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=4|útgáfudagsetning=14.12.2008}}</ref> <gallery> Image:W10 Hördur Torfason organizer 9761.JPG|Tíunda vikan og tíu útikerti við Alþingishúsið. Image:W10 Protesters 9755.JPG|Mótmælaskilti. Image:W10 Protesters 9825.JPG|Neyðarstjórn kvenna. </gallery> === Mótmæli við bankana, 17. desember 2008 === Boðuð mótmæli miðvikudaginn 17. desember áttu að hefjast kl. 9:00 við Austurvöll og þaðan átti að halda í bankana. Strax kl. 09:17 voru um 30 mótmælendur komnir inn á skrifstofur [[Landsbankinn|Landsbankans]] í [[Kirkjustræti]], flestir grímuklæddir og var óskað eftir aðstoð lögreglu við að koma þeim út. Hópurinn hélt þá í Landsbankann við [[Austurstræti]]. Þá hafði mótmælendum fjölgað í um 50 manns. Þau komu sér fyrir á 2. hæð hússins og stóð viðveran til um kl. 10:00 eða þar til ákveðið var að fara að Landsbankanum við Laugaveg 77. Þegar komið var í bankann skipti hópurinn sér í tvo minni hópa. Einn hópurinn fór á skrifstofurnar og hinn hélt til í afgreiðslusal. Eftir skamma stund yfirgáfu mótmælendur bankann og fóru á kaffihús [[Hljómalind]]ar við Laugarveg.<ref name=":2" /> Fólkið mótmælti meðal annars ráðningu [[Tryggvi Jónsson|Tryggva Jónssonar]] fyrrverandi aðstoðarforstjóra [[Baugur Group|Baugs]] til Landsbankans og hrópaði slagorðið „Borgið ykkar skuldir sjálf“.<ref>{{tímarit.is|4015405|Mótmælt í tveimur löndum|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=18.12.2008|blaðsíða=2}}</ref> Um kl. 13:00 var lögregla kölluð til vegna hóps mótmælenda á 101 Hotel við [[Hverfisgata|Hverfisgötu]] 10. Þeir biðu þar eftir [[Björgólfur Thor Björgólfsson|Björgólfi Thor Björgólfssyni]] sem var staddur á hótelinu. Mótmælendur sættust á að fara út eftir viðræður við lögreglu. Þegar mótmælendur voru komnir út gekk [[Jón Ásgeir Jóhannesson]] út af hótelinu og samkvæmt lögreglu veittust þeir að honum og reyndu að hefta för hans.<ref name="gudjonheidar" /><ref name=":2" /><ref>{{tímarit.is|4015407|Veist að Jóni Ásgeiri í gær|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=18.12.2008|blaðsíða=4}}</ref> Á bloggsíðu Guðjóns Heiðars Valgarðssonar, eins af mótmælendunum, segir hann:<blockquote>Þegar Jón Ásgeir kom út spurði ég hann hvort hann hafi stöðvað frétt [[DV]], hann veitti ekki svör og ætlaði greinilega ekki að staldra við og spjalla. Því tók ég mér snjóbolta í hönd og henti honum í smettið á Jóni. Fleiri fylgdu í kjölfarið og fékk Jón vænar gusur af snjóslugsi yfir fína jakkann sinn.<ref name="gudjonheidar">{{cite web|url=https://frussukusk.blog.is/blog/frussukusk/entry/747924/|title=Ég kastaði snjóbolta í Jón Ásgeir Jóhannesson|author=Guðjón Heiðar Valgarðsson|date=17.12.2008|website=Blog.is}}</ref></blockquote>Einnig segir hann að það hafi verið afar frelsandi að kasta snjóbolta í hann og mælti með að aðrir gerðu slíkt hið sama þegar Jón Ágeir yrði á vegi þeirra. === Ellefti mótmælafundur, 20. desember 2008 === [[Mynd:W11 Silent Protest 0073.JPG|thumb|right|Mótmælaskilti frá Neyðarstjórn kvenna.]] Á ellefta laugardagsfundinum voru aftur þögul mótmæli í ellefu mínútur. Um 500 manns mættu á mótmælin. Eftir fundinn köstuðu nokkrir mótmælendur snjó og skóm í Alþingishúsið.<ref>{{tímarit.is|4015701|Hentu skóm í Alþingishúsið|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=21.12.2008|blaðsíða=2}}</ref> Fyrirmyndin að skókastinu var atvik þar sem íraski blaðamaðurinn [[Muntadhar al-Zaidi]] kastaði skó að [[George W. Bush]] á blaðamannafundi í Bagdad sex dögum fyrr. === Tólfti mótmælafundur, 27. desember, 2008 === Tólfti laugardagsfundurinn var haldinn 27. desember 2008, á þriðja degi jóla. Lögregla taldi að um 500 hefðu mætt, en skipuleggjendur töldu það vera nær 1000.<ref>{{tímarit.is|5234896|Tólfti mótmælafundurinn á Austurvelli|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=29.12.2008|blaðsíða=4}}</ref> Ræðumenn voru [[Björn Þorsteinsson]] heimspekingur<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/ba271208.pdf Raddir fólksins: Ræða Björns Þorsteinssonar 27. des 2008.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> og [[Ragnhildur Sigurðardóttir]] sagnfræðingur.<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/ba271208.pdf Raddir fólksins: Ræða Ragnhildar Sigurðardóttur 27. des 2008]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> Mörg mótmælaskilti voru sett upp eins og [[umferðarmerki]] þar sem samningum við [[Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn|Alþjóðagjaldeyrissjóðinn]] var mótmælt og þess krafist að bankastjórum yrði vikið frá störfum.<ref>{{tímarit.is|5234917|Mótmælastaða|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=29.12.2008|blaðsíða=25}}</ref> Um 80 manns komu saman við þögul mótmæli á ráðhústorginu á Akureyri. === Kryddsíldarmótmælin, 31. desember 2008 === Nokkur hundruð manns söfnuðust saman við [[Hótel Borg]] á Austurvelli. Búist var við forystufólki stjórnmálaflokkanna í beina útsendingu á [[kryddsíld (sjónvarpsþáttur)|kryddsíld]] [[Stöð 2|Stöðvar 2]] á gamlársdag þar sem [[Sigmundur Ernir Rúnarsson]] var þáttastjórnandi. Hópur fólks fór gekk með blys frá Stjórnarráðinu á Austurvöll til að færa mótmælin nær þeim sem verið var að mótmæla.<ref name="10ar" /> Lögregla var með viðbúnað og til átaka kom við mótmælendur sem ruddu sér leið inn á hótelið og kveiktu þar í reyksprengjum og blysum.<ref name=":2" /> Lögregla beitti piparúða á mótmælendur og þurftu nokkrir að leita aðhlynningar vegna þess. Grjóti var kastað í andlit eins lögreglumanns sem kjálkabrotnaði.<ref>{{tímarit.is|4016189|Útsending Kryddsíldar rofin|útgáfudagsetning=2. janúar 2009|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=6}}</ref> Mótmælendur klipptu að lokum í sundur myndsnúru sem lá frá hótelinu að bíl fyrir utan og útsendingu var hætt. Seinna lýsti Arnar Rúnar Marteinsson varðstjóri því að það hversu mikil læti urðu þennan dag hafi komið lögreglu á óvart. Lögregla var fáliðuð þar sem meiri mannskapur hafði verið boðaður á vakt um kvöldið.<ref name="10ar">{{cite web|url=https://www.visir.is/g/20181905781d/tiu-ar-fra-hruni-sau-i-hvad-stefndi-eftir-kryddsildarmotmaelin|title=Tíu ár frá hruni: Sáu í hvað stefndi eftir Kryddsíldarmótmælin|date=1. október 2018|author=Sunna Kristín Hilmarsdóttir|website=Vísir.is}}</ref> Í skýrslu um aðgerðir lögreglu á þessum tíma kemur fram hjá ónefndum lögreglumanni sem var við störf þennan dag: <blockquote>Hluti mótmælenda á þessum tíma var vissulega góðkunningjar lögreglunnar og ungt róttækt fólk. Stór hluti var þó „venjulegir“ borgarar sem dags daglega myndu ekki taka þátt í skemmdarverkum, ofbeldi eða svívirða lögreglumenn við skyldustörf. [...] Mér virðist söguskýringin ætla að verða sú að þeir sem komu illa fram í mótmælunum og gengu of langt hafi bara verið lítill hópur góðkunningja lögreglunnar. Ekkert er fjær sanni í mínum huga.<ref name=":2" />{{rp|82}}</blockquote> === Þrettándi mótmælafundur, 3. janúar 2009 === Þrettándi laugardagsfundurinn var haldinn 3. janúar 2009 undir yfirskriftinni „Breiðfylking gegn ástandinu“.<ref>{{tímarit.is|5244935|Dagný Dimmblá sló í gegn|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=5.1.2009|blaðsíða=11}}</ref> Ræðumenn voru Halldóra Guðrún Ísleifsdóttir kennari og grafiskur hönnuður,<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/hgi030109.pdf Raddir fóklsins: Ræða Halldóru Guðrúnar Ísleifsdóttur 3. janúar, 2009.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref>, Einar Már Guðmundsson rithöfundur <ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/emg030109.pdf Raddir fólksins: Ræða Einars más Guðmundssonar 3. janúar 2009]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> og Dagný Dimmblá Jóhannsdóttir, 8 ára nemandi í Ísaksskóla.<ref>{{tímarit.is|401628|Átta ára stúlka í ræðustól|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=4. janúar 2009|blaðsíða=2}}</ref> Skipuleggjendur töldu að um 5.000 manns hefðu verið á Austurvelli, en lögregla taldi nokkuð færri.<ref>{{tímarit.is|4016280|Þúsundir á Austurvelli|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=1|útgáfudagetning=4.1.2009}}</ref> <gallery> Image:W13 Hördur Torfason organizer 0366.JPG|Hörður Torfason. Image:W13 Protesters 0394.JPG|Mótmælendur með skilti. Image:W13 Einar Már Gudmundsson speaker 0477.JPG|Einar Már Guðmundsson. Image:W13 Protesters 0412.JPG|Mótmælandi með öryggisgleraugu og öryggishjálm. Image:W13 Protesters 0434.JPG|Mótmælendur á Austurvelli. </gallery> === Fjórtándi mótmælafundur, 10. janúar 2009 === Fjórtándi laugardagsfundurinn var haldinn kl. 15:00 laugardaginn 10. janúar. Ræðumenn voru [[Þorvaldur Þorvaldsson]] trésmiður, [[Lilja Mósesdóttir]] hagfræðingur,<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/pistlar/penninn/lilja-mosesdottir/nr/574|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090130155618/www.smugan.is/pistlar/penninn/lilja-mosesdottir/nr/574|website=Smugan|date=10. janúar 2009|title=Þegar ekkert er eins og áður|author=Lilja Mósesdóttir|archive-date=30.1.2009}}</ref> og Lárus Páll Birgisson sjúkraliði.<ref>{{cite web|url=http://this.is/nei/?p=2430|website=Nei.|title=En þjóðin er þér ósammála|date=13. janúar 2009|author=Lárus Páll Birgisson|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090130154239/http://this.is/nei/?p=2430|archive-date=30.1.2009}}</ref> Skipuleggjendur töldu að um 4.000 manns hefðu mætt á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|6425368|Sandkorn|blað=DV|útgáfudagsetning=12.1.2009|blaðsíða=14}}</ref> <gallery> Image:W14 Lilla Mosesdottir speaker 0741.JPG|Lilja Mósesdóttir Image:W14 Protesters 0711.JPG|Mótmælandi með skilti með „Fjandafælu“ [[Jón lærði Guðmundsson|Jóns lærða]]. Image:W14 Protesters 0801.JPG|Horft yfir mannfjöldann á Austurvelli. Image:W14 Protesters 1063.JPG|Fánar mótmælenda. </gallery> === Fimmtándi mótmælafundur, 17. janúar 2009 === Fimmtándi laugardagsfundurinn fór fram 17. janúar 2009 kl. 15:00. Á fjórða þúsund manns mættu á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|5245740|Yfir þrjú þúsund á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=19.1.2009|blaðsíða=8}}</ref> Ræðumenn voru Svanfríður Anna Lárusdóttir, sem var atvinnulaus, og [[Gylfi Magnússon]] dósent í viðskiptafræði við Háskóla Íslands.<ref>{{cite web|url=http://www3.hi.is/%7Egylfimag/A_Austurvelli_17-1-09.pdf|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090425050335/http://www3.hi.is/%7Egylfimag/A_Austurvelli_17-1-09.pdf|title=Ræða á Austurvelli 17. janúar 2009|author=Gylfi Magnússon|date=17. janúar, 2009|website=Hi.is|archive-date=25.4.2009}}</ref> Mótmæli fóru fram á sex stöðum á landinu þennan dag: Reykjavík, Ísafirði, Akureyri, Dimmuborgum í Mývatnssveit, Selfossi og Egilsstöðum.<ref>{{cite web|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090417233855/ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item246628/|archive-date= 17.4.2009|website=Ruv.is|date=17. janúar 2009|title=Mótmælt á sex stöðum á landinu|url=http://ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item246628/}}</ref><ref>{{cite web|url=https://larahanna.blog.is/blog/larahanna/entry/774190/|author=Lára Hanna Einarsdóttir|date=18.1.2009|title=Mótmælt víða um land|website=blog.is}}</ref> Samtökin Nýjar raddir sem [[Ástþór Magnússon]] stofnaði til höfuðs Röddum fólksins, efndu til samkomu við Austurvöll sama dag klukkan 15:15. Þar áttu umræður að hefjast með stuttu ávarpi og þá átti orðið að vera laust. Lögreglan mætti á staðinn og fjarlægði sendiferðabíl og annan búnað Nýrra radda. Í framhaldi kærðu Nýjar raddir framgöngu lögreglu.<ref>{{cite web|url=http://lydveldi.blog.is/blog/lydveldi/entry/774223/|title=STJÓRNSÝSLUKÆRA vegna Lögreglunnar í Reykjavík|author=Ástþór Magnússon|website=blog.is|date=17.1.2009}}</ref> <gallery> Image:W14x Protesters 0976.JPG|Hópur heilbrigðisstarfsfólks mótmælir niðurskurði vegna Bankahrunsins. Image:W14x Protesters at Austurvöllur 0993.JPG|Mótmælaskilti þar sem má sjá skrifað „Helvítis fokking fokk!“ og „Ég er ekki þjóðin“. Image:W14x Speaker Gylfi Magnusson 1025.JPG|Gylfi Magnússon. Image:W14x Speaker Svanfridur Anna Larusdottir 1060.JPG|Svanfríður Anna Lárusdóttir. Image:W14x Protesters 1099.JPG|Súpueldhús á Austurvelli. </gallery> === Mótmæli við Alþingishúsið, 20. janúar 2009 === Þriðjudaginn 20. janúar kom Alþingi saman á ný eftir jólafrí og Raddir fólksins höfðu boðað mótmæli af því tilefni. Krafa mótmælenda var að boðað yrði til kosninga sem fyrst. Þingsetning var klukkan 13:00. Þá var hópur mótmælenda mættur á Austurvöll og fjölgaði eftir því sem leið á daginn. Mótmælendur slógu á trommur og hrópuðu slagorðið „Vanhæf ríkisstjórn“. Sturla Jónsson var með gasknúnar flautur sem gáfu frá sér mikinn hávaða.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/20/piparudi_og_handtokur/|title=Piparúði og handtökur við Alþingi|website=Mbl.is|date=20.1.2009}}</ref> Lögreglumenn í óeirðabúningum skipuðu sér framan við Alþingishúsið og í Alþingisgarðinum til að varna mótmælendum inngöngu í Alþingishúsið. Um 20 manns voru handteknir í Alþingisgarðinum og fluttir í bílakjallara Alþingis.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22324/|title=Myndskeið: Þjóðin var í Alþingisgarðinum|website=Mbl.is|date=20.1.2009}}</ref> Mótmælendur á Austurvelli hentu reyksprengjum og súrmjólk á lögregluna sem beitti bæði kylfum og piparúða á mótmælendur.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22325/|title=Myndskeið: Beittu kylfum á mótmælendur|website=Mbl.is|date=20.1.2009}}</ref> Margar rúður í Alþingishúsinu voru brotnar. Töluverður fjöldi mótmælenda hélt áfram trommuslætti eftir að þingmenn hurfu úr þinghúsinu, og um sjöleytið var kveiktur bálköstur norðan við Skálann, viðbyggingu Alþingishússins.<ref name=":2" />{{rp|101}} Í blöðunum var mótmælunum lýst sem mestu mótmælum Íslandssögunnar frá 1949<ref>{{tímarit.is|5245813|Mestu mótmæli frá 1949|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=21.1.2009|blaðsíða=1}}</ref> og farið var að tala um þau sem „byltingu“.<ref>{{tímarit.is|6364164|Janúarbyltingin á Austurvelli|blað=DV|útgáfudagsetning=21.1.2009|blaðsíða=2}}</ref> Fyrr um kvöldið höfðu mótmælendur reynt að kveikja í [[Óslóartréð|Óslóartrénu]] þar sem það stóð en eldurinn hafði slokknað af sjálfu sér.<ref>{{cite web|url=http://www.visir.is/osloartred-fellt-og-brennt/article/2009276463267|title=Oslóartréð fellt og brennt|date=20.1.2009|website=Vísir.is}}</ref> Laust fyrir miðnætti gerðu nokkrir mótmælendur aðra atlögu að trénu með því að klippa á víra sem héldu því uppi. Eftir dágóða stund tókst að fella tréð. Mótmælendur drógu tréð fyrir framan Skálann á Austurvelli<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/21/osloartred_borid_a_balid/|title=Óslóartréð borið á bálið|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Gerðar voru nokkrar tilraunir til þess að kveikja í trénu en erfitt reyndist að fá það til að loga. Það hafðist þó að lokum og bálið logaði lengi þar sem mótmælendur bættu á það eldsmat af nærliggjandi byggingarsvæðum. Um tvöleytið hófu lögregla og slökkvilið að slökkva bálið og aðra elda sem mótmælendur höfðu kveikt á Austurvelli. Aðgerðum lögreglu lauk ekki fyrr en um klukkan 3 um nóttina.<ref name=":2" />{{rp|103}} Nokkrir eftirmálar urðu eftir þessi mótmæli, þar sem [[Geir Jón Þórisson]] hélt því fram í skýrslu lögreglu um mótmælin árið 2012 að þingmenn [[Vinstri græn]]na, [[Steingrímur J. Sigfússon]] og [[Álfheiður Ingadóttir]], hefðu gagnrýnt störf lögreglu í þinghúsinu þennan dag. Hann hélt því líka fram að Álfheiður hefði verið í sambandi við mótmælendur í Alþingisgarðinum fyrr um daginn með farsíma úr þinghúsinu.<ref name=":2" />{{rp|98}} Álfheiður vísaði því á bug að hún hefði stýrt mótmælunum við húsið.<ref>{{cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/alfheidur-oskar-gagna-fra-logreglu|title=Álfheiður óskar gagna frá lögreglu|date=27.2.2012|website=RÚV}}</ref> Þetta varð samt tilefni [[samsæriskenning]]ar um að mótmælin hefðu í raun ekki verið sjálfsprottin heldur skipulögð af Vinstri grænum (sem voru í stjórnarandstöðu) og hafi lyktað með eins konar [[valdarán]]i.<ref>{{cite web|url=https://www.althingi.is/altext/140/03/r29141646.sgml|author=Vigdís Hauksdóttir|title=Ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur stjórnlagaráðs að frumvarpi til stjórnarskipunarlaga|date=29.3.2012|website=Alþingi.is}}</ref><ref>{{cite web|url=https://andriki.is/2010/10/07/fimmtudagur-7-oktober-2010/|title=Fimmtudagur 7. október 2010|date=7.10.2010|website=Andríki}}</ref><ref>{{cite web|url=https://kjarninn.is/skodun/2018-09-18-rytingsstunga-nasistanna-yfirfaerd-island-ii/|author=Þorvaldur Logason|title=Rýtingsstunga nasistanna yfirfærð á Ísland II|date=20.9.2018|website=Kjarninn}}</ref> <gallery> Image:W15 Police 1445.JPG|Mótmælendur slá á fötur upp við lögreglumenn sem standa þétt upp við Alþingishúsið. Image:W15 Protesters 1231.JPG|Reykur vegna blysa og reyksprengja yfir Austurvelli. Image:W15 Protesters 1253.JPG|Lögregla ræðir við mótmælendur. Image:W15 Protesters 1807.JPG|Fólk safnast við bálköstinn um kvöldið. </gallery> === Mótmæli við Stjórnarráðið og Alþingishúsið, 21. janúar 2009 === Daginn eftir þingsetningu mættu mótmælendur á Austurvöll klukkan eitt. Jarðarför átti að vera í Dómkirkjunni klukkan 3 og mótmælendur fluttu sig því að Stjórnarráðinu þar sem mótmælin héldu áfram. Stór hópur lögreglumanna í óeirðabúnaði þurfti að aðstoða ráðherra við að komast þaðan. Mótmælendur veittust að forsætisráðherra, Geir Haarde, þegar hann steig út í ráðherrabílinn og [[Hallgrímur Helgason]] rithöfundur barði með báðum hnefum á húddið á bílnum þegar hann ók frá Stjórnarráðinu í gegnum mannþröngina um klukkan tvö.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22350/|title=Erlendir fjölmiðlar fjalla um atvikið við stjórnarráðið|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref><ref>{{cite web|url=http://news.bbc.co.uk/2/hi/europe/7843412.stm |title=Protesters hit Icelandic PM's car|date=21.1.2009|website=BBC NEWS}}</ref> Eftir það héldu mótmælin áfram nokkra stund en færðust svo aftur inn á Austurvöll. Þar var þögn meðan á jarðarförinni stóð. Dómkirkjuprestur hafði beðið mótmælendur um að hafa hljótt við kirkjuna.<ref>{{tímarit.is|5245874|Aðsúgur gerður að ráðherra|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=22.1.2009|blaðsíða=14}}</ref> Mótmælin héldu svo áfram eftir 4. Lögreglan sló skjaldborg um Alþingishúsið líkt og daginn áður og varð fyrir eggjakasti. Innan dyra hafði boðaður þingfundur hins vegar verið felldur niður. Mótmælendur reyndu að kveikja bál á nokkrum stöðum á Austurvelli en þau voru slökkt jafnharðan.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22337/|title=Myndskeið: Mótmæla aftur í dag|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Klukkan 8 um kvöldið hófst fundur Samfylkingarfélagsins í Reykjavík í [[Þjóðleikhúsið|Þjóðleikhúskjallaranum]]. Þangað hélt stór hópur mótmælenda og kveikt var bál utan við innganginn. Á fundinum ályktaði félagið að slíta bæri stjórnarsamstarfinu við Sjálfstæðisflokkinn.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/21/samthykktu_alyktun_um_stjornarslit/|title=Samþykktu ályktun um stjórnarslit|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Eftir að fundinum lauk héldu mótmælendur aftur á Austurvöll þar sem lögregla varð fyrir grjótkasti og beitti piparúða til að dreifa mannfjöldanum. Piparúðinn kláraðist um miðnætti og tók lögreglan þá til þess bragðs að sprengja [[táragas]]sprengjur í fyrsta sinn frá 1949.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/22/taragasi_beitt_a_austurvelli/|date=22. janúar, 2009|title=Táragasi beitt á Austurvelli|website=Mbl.is}}</ref> Ein örsaga frá þessu kvöldi sem er höfð eftir í bókinni ''Hrunið'' eftir [[Guðni Th. Jóhannesson|Guðna Th. Jóhannesson]] er að svissneski listaverkasafnarinn [[Francesca Thyssen-Bornemisza]] hafi haldið kvöldverðarboð fyrir íslenska myndlistarmenn á veitingastaðnum Við Tjörnina og lyktin af táragasinu borist gestum sem stóðu og drukku kampavín á svölunum.<ref>{{cite journal|author=Benedikt Jóhannesson|year=2009|journal=Skírnir|volume=183|number=2|title=Í skugga hrunsins: Ritdómar|page=519|url=https://timarit.is/gegnir/991008671949706886}}</ref> Thyssen-Bornemisza var áberandi bakhjarl íslenskrar myndlistar á þessum tíma og árin eftir hrun. Eftir að táragasinu var beitt færðu mótmælendur sig aftur að Stjórnarráðinu þar sem hópur lögreglumanna stóð fyrir framan húsið og varð fyrir töluverðu grjótkasti. Um klukkan 2 gerðist það hins vegar að hópur mótmælenda tók sér stöðu framan við lögreglumennina til að verja þá fyrir grjótkastinu og hvetja fólk til að hætta því. Eftir það róuðust mótmælin.<ref name=":2" />{{rp|120}} Næstu daga var kallað eftir því að mótmælendur sýndu andstöðu við ofbeldi með því að auðkenna sig með appelsínugulum lit (sem var vísun í [[Appelsínugula byltingin|appelsínugulu byltinguna]] í Úkraínu 2004-5).<ref>{{tímarit.is|5245941|Mótmæla ofbeldi|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=23.1.2009|blaðsíða=17}}</ref> Sjö lögreglumenn slösuðust í mótmælunum, aðallega út af grjótkasti.<ref name=":2" />{{rp|120}} <gallery> Image:W15a Protesters 1897.JPG|Mótmæli við Stjórnarráðið. Image:W15a Protesters 1919.JPG|Mótmælaskilti við Stjórnarráðið. Image:W15a Protesters 1943.JPG|Hópur mótmælenda við Stjórnarráðið. Image:W15b Protesters 2269.JPG|Lögreglumenn mynda skjaldborg við Alþingishúsið. </gallery> === Mótmæli við Alþingishúsið, 22. janúar 2009 === [[Mynd:W15c Protesters 2580.JPG|thumb|Mótmælendur slá á trommur.]] Á fimmtudeginum var mótmælt sem fyrr og trommur barðar, en mótmælin voru mun friðsamlegri en dagana tvo þar á undan. Áætlað var að 400-500 manns hefðu mætt á Austurvöll. Sumir mótmælendur færðu lögreglumönnum blóm. Ýmis samtök sem höfðu tekið þátt í mótmælunum sendu frá sér yfirlýsingar þar sem ofbeldi gegn lögreglu var fordæmt. Raddir fólksins og ýmsir aðrir hópar boðuðu hlé á mótmælum föstudags- og laugardagskvöld þar sem áfengi og mótmæli færu ekki saman.<ref>{{tímarit.is|5245940|Söngur og rósir á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=23.1.2009|blaðsíða=17}}</ref> Margir mótmælendur auðkenndu sig með appelsínugulum borðum og tóku sér sumir stöðu með lögreglu við þinghúsið. Seinna um kvöldið var lögreglumönnum í óeirðabúnaði skipt út fyrir lögreglumenn í hefðbundnum einkennisbúningi.<ref name=":2" />{{rp|128}} Mótmælin stóðu engu að síður fram yfir 11 um kvöldið. <blockquote>Þrátt fyrir meiðsl á fólki, beinbrotna mótmælendur eftir barsmíðar lögreglu, þrátt fyrir að táragasi hafi verið beitt til að sundra mótmælendum og lögreglumaður dvalið á sjúkrahúsi í skammtímalegu eftir miðvikudaginn létu mótmælendur ekki bilbug á sér finna og mættu aftur í gær, fimmtudaginn 22. janúar, til aðgerða á Austurvelli. Lögreglan virðist spila ''good cop-bad cop'' að hætti bíómynda: nú var Geir Jón á svæðinu og fór þá allt friðsamlega fram. Grímuklæddir og grímulausir höfðu hátt saman, í ró og spekt. Mótmælendur færðu lögreglumönnum blóm og heitt kakó. Einn og einn var tekinn af lögreglu, en það var að mestu gert ofstopalaust. - Nei.<ref>{{cite web|url=http://this.is/nei/?p=3221|website=Nei.|date=23. janúar 2009|title=''Good cop''-dagur á Austurvelli|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090130152753/http://this.is/nei/?p=3221|archive-date=30.1.2009|url-status=dead}}</ref></blockquote> === Sextándi mótmælafundur, 24. janúar 2009 === Sextándi laugardagsfundurinn fór fram 24. janúar klukkan 3 á vegum Radda fólksins. Ræðumenn voru [[Magnús Björn Ólafsson]] blaðamaður, [[Hildur Helga Sigurðardóttir]] blaðamaður, Jakobína Ingunn Ólafsdóttir stjórnsýslufræðingur og [[Guðmundur Andri Thorsson]] rithöfundur. Um það bil 6000 manns tóku þátt í mótmælunum.<ref>{{cite web|url=http://www.ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item247637/|title=Allt að 6000 á Austurvelli í dag|date=24.1.2009|website=RÚV|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090206120317/http://www.ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item247637/|archive-date=6.2.2009}}</ref> Samkvæmt dagbók lögreglu fóru mótmælin vel fram og mun jákvæðari andi en dagana á undan. Margir auðkenndu sig með appelsínugulum lit til að sýna andstöðu við ofbeldi. Aðgerðum lögreglu lauk fyrir 7.<ref name=":2" />{{rp|142}} <gallery> Image:W16 Drummers 02618.JPG|Trommað við Alþingishúsið. Image:W16 Thorvaldur performs 02631.JPG|[[Þorvaldur Þorvaldsson]] trésmiður syngur. Image:W16 Speaker Magnus Björn Olafsson 2682.JPG|Magnús Björn Ólafsson með appelsínugulan borða. Image:W16 Protesters 2687.JPG|Mótmælaskilti í líki umferðarskiltis. Image:W16 Protester 2729.JPG|Mótmælendur á Austurvelli. Appelsínugulur litur er áberandi. </gallery> === Stjórnarslit, 26. janúar 2009 === Föstudaginn 23. janúar hafði Geir H. Haarde, forsætisráðherra, boðað til blaðamannafundar í Valhöll þar sem hann sagði frá því að hann hefði greinst með [[krabbamein]] og hygðist segja af sér formennsku í flokknum.<ref>{{tímarit.is|5246178|Aðdragandi sögulegra slita|blað=Morgunblaðið|höfundur=Una Sighvatsdóttir|útgáfudagsetning=27.1.2009|blaðsíða=15}}</ref> Samfylkingin brást við því með tilboði um [[þjóðstjórn]] undir forsæti [[Jóhanna Sigurðardóttir|Jóhönnu Sigurðardóttur]], þáverandi félagsmálaráðherra. Þetta þótti Sjálfstæðismönnum óaðgengilegt skilyrði og töluðu um ístöðuleysi samstarfsflokksins eftir brotthvarf formannsins, [[Ingibjörg Sólrún Gísladóttir|Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur]], sem greindist með krabbamein í höfði í september 2008.<ref>{{cite web|url=http://mbl.is/mm/frettir/sjonvarp/22438/|title=Ásaka hvert annað um hroka|date=26.1.2009|website=Mbl.is}}</ref><ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/kosning/2009/01/26/sett_fram_til_ad_knyja_fram_stjornarslit/|title=Sett fram til að knýja fram stjórnarslit|date=26.1.2009|website=Mbl.is}}</ref><ref>{{tímarit.is|4020086|Deila um ástæður slitanna|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=27.1.2009|blaðsíða=8}}</ref> Sunnudaginn 25. janúar, tilkynnti þáverandi viðskiptaráðherra, [[Björgvin G. Sigurðsson]], um afsögn sína. Sama dag var tilkynnt að þáverandi forstjóri fjármálaeftirlitsins [[Jónas Fr. Jónsson]] og stjórn þess myndu segja af sér. Með þessu kvaðst Björgvin vera að axla pólitíska ábyrgð sem viðskiptaráðherra á [[Bankahrunið á Íslandi|bankahruninu]]. Mánudaginn 26. janúar sagði [[Jón Sigurðsson (f. 1941)|Jón Sigurðsson]] sig úr bankaráði Seðlabankans.<ref>{{tímarit.is|5246178|Sagði sig úr bankaráði Seðlabanka Íslands|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=27.1.2009|blaðsíða=14}}</ref> Mánudaginn 26. janúar 2009, funduðu Geir H. Haarde og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir í Alþingishúsinu. Á þeim fundi var ákveðið að slíta ríkisstjórnarsamstarfi flokkanna. Að fundi loknum gekk Geir H. Haarde á fund forseta Íslands, [[Ólafur Ragnar Grímsson|Ólafs Ragnars Grímssonar]], á [[Bessastaðir|Bessastöðum]] og baðst lausnar fyrir hönd ráðuneytis síns og ríkisstjórnarinnar.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/kosning/2009/01/26/geir_til_bessastada_klukkan_16/|title=Geir til Bessastaða klukkan 16|date=26.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Lítill hópur mótmælenda fagnaði stjórnarslitunum með trommuslætti á Austurvelli. Nokkru áður var farið að nota heitið „búsáhaldabyltingin“ um mótmælin dagana á undan og eftir stjórnarslitin festist sú orðanotkun í sessi. Dagana á eftir var mynduð [[Fyrsta ráðuneyti Jóhönnu Sigurðardóttur|minnihlutastjórn undir forsæti Jóhönnu Sigurðardóttur]] með þátttöku [[Vinstri græn]]na. [[Framsóknarflokkurinn]] féllst á að verja stjórnina falli með því skilyrði að boðað yrði til kosninga um vorið. [[Alþingiskosningar 2009]] voru svo haldnar í apríl. Eitt nýtt framboð, [[Borgarahreyfingin]], spratt beinlínis upp úr mótmælunum á Austurvelli og fékk fjóra þingmenn í kosningunum.<ref>{{tímarit.is|5249027|Borgarahreyfingin - þjóðin á þing|blað=Morgunblaðið|höfundur=Þór Saari|útgáfudagsetning=17.3.2009|blaðsíða=19}}</ref> <gallery> Image:W16a Protester 02999.JPG|Mótmælandi á Austurvelli. Image:W16a Bessastadir 03017.JPG|Sjónvarpsfólk bíður komu forsætisráðherra til Bessastaða. Image:W26a Geir H. Haarde arrives 03030.JPG|Geir H. Haarde kemur til Bessastaða. Image:W16a Resignation 3041.JPG|Geir H. Haarde tilkynnir fjölmiðlum afsögn sína. </gallery> === Sautjándi mótmælafundur, 31. janúar 2009 === Sautjándi laugardagsfundur Radda fólksins var haldinn 31. janúar og kynntur sem „sigurhátíð“.<ref>{{tímarit.is|5246507|Sautjándi mótmælafundurinn|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=2.2.2009|blaðsíða=7}}</ref> Um 2000 manns mættu á fundinn. Þjóðkórinn söng ættjarðarlög. Ræðumenn voru Viðar Hreinsson bókmenntafræðingur, [[Katrín Snæhólm Baldursdóttir]] myndlistarkona og Viðar Þorsteinsson heimspekingur. Um kvöldið voru tónleikar á skemmtistaðnum NASA við Austurvöll undir yfirskriftinni „Búsáhaldaboogie“. Þar komu fram [[Mug­i­son]], [[Sudd­en We­ather Change]], [[Reykja­vík (hljómsveit)|Reykjavík]], [[XXX Rottweilerhundar]] og [[Jeff Who]].<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/folk/frettir/2009/01/31/sigurhatid_radda_folksins_a_austurvelli/|title=Sigurhátíð Radda fólksins á Austurvelli|date=31.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> <gallery> Image:W17 Chorus of the Nation 3322.JPG|Þjóðkórinn. Image:W17 Katrin Snæholm Baldursdottir speaker 3389.JPG|Katrín Snæhólm Baldursdóttir. Image:W17 Protesters 3402.JPG|Hörður Torfason í hópi mótmælenda. </gallery> === Fleiri mótmælafundir í kjölfar Bankahrunsins === Næstu mánuði héldu laugardagsfundir áfram á vegum Radda fólksins, þótt mun færri mættu á flesta þeirra en áður. Krafa mótmælenda var að stjórn Seðlabanka Íslands myndi víkja.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/02/07/thyskir_sparifjareigendur_i_hopi_motmaelenda/|title=Þýskir sparifjáreigendur í hópi mótmælenda|date=7.2.2009|website=Mbl.is}}</ref> Þetta breyttist þegar fyrstu samningarnir vegna [[Icesave]]-reikninganna litu dagsins ljós, en fjölmenn mótmæli vegna þeirra voru sumarið 2009, meðal annars á vegum aðgerðahópsins [[InDefence]].<ref>{{tímarit.is|5260731|„Hvar er forsetinn með öll sín sambönd?“|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=14.8.2009|blaðsíða=2|höfundur=Sigurður Bogi Ævarsson}}</ref> Alls urðu laugardagsfundir Radda fólksins fleiri en 30.<ref>{{cite web|url=https://www.visir.is/g/2009495068878/raddir-folksins-a-austurvelli-i-dag|title=Raddir fólksins á Austurvelli í dag|date=20.6.2009|website=Vísir.is}}</ref> Allt árið 2010 var mótmælt vegna uppgjörs [[húsnæðislán]]a og [[gengislán]]a almennings. Þessi mótmæli náðu hámarki 4. október 2010 þegar allt að 7.000 mættu á Austurvöll,<ref name=":2" />{{rp|233}} bál voru kveikt og flugeldar sprengdir.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2010/10/04/metfjoldi_a_austurvelli/|title=Metfjöldi á Austurvelli|author=Baldur Arnarsson|date=4.10.2010|website=Mbl.is}}</ref> == Mótmælendur == [[Mynd:W06 Protesters 08446.JPG|Mannfjöldinn á Austurvelli|thumb|right|Mannfjöldi á Austurvelli 15. nóvember 2008 þegar talið var að 6.000 manns hefðu mætt til að mótmæla.]] Þótt mótmælaaðgerðir frá hausti 2008 fram að falli ríkisstjórnarinnar í janúar 2009 hafi verið misvel sóttar, er ljóst að mörg þúsund manns tóku þátt í mótmælum um allt land þessa mánuði. Mótmælendur voru síður en svo einsleitur hópur og margir nefndu að þarna hefði komið saman þverskurður af þjóðinni.<ref>{{cite web|url=https://kjarninn.is/skodun/2016-04-15-motmaelin-og-stora-samhengid/|title=Mótmælin og stóra samhengið|date=15. apríl 2016|author=Jón Gunnar Bernburg|website=Kjarninn}}</ref><ref>{{cite web|url=https://www.sarpur.is/Adfang.aspx?AdfangID=550928|title=Spurningaskrá 112 Kreppan, hrunið og Búsáhaldabyltingin: Kona fædd 1956|website=Sarpur: Þjóðhættir|date=2010-1-59|útgefandi=Þjóðminjasafn Íslands}}</ref> Margir höfðu tapað sparnaði við fall bankanna og sáu myntkörfulán sín margfaldast, margt starfsfólk í byggingargeiranum og fjármálageiranum missti vinnuna þegar leið á haustið, og heilbrigðisstarfsfólk sá fram á stórfelldan niðurskurð. Allt gaf þetta fólki tilefni til að mæta á Austurvöll og láta í sér heyra. Mótmælin urðu líka vettvangur til þess að afla sér upplýsinga um Bankahrunið þegar efnahagsleg óvissa var áberandi og landsmenn kölluðu á frekari skýringar. Samkvæmt íslensku kosningarannsókninni sem er gerð á landsvísu eftir hverjar kosningar, sögðust 17% svarenda hafa tekið þátt í mótmælum í kjölfar Bankahrunsins og 70% sögðust hafa verið hlynnt mótmælunum.<ref>{{cite conference|title=Búsáhaldabyltingin: Pólitískt jafnræði og þátttaka almennings í mótmælum|author=Eva Heiða Önnudóttir|conference=Þjóðarspegillinn|year=2011|page=39|url=https://skemman.is/handle/1946/10251}}</ref> Rannsóknin sýndi að ekki var mikill munur á þeim sem tóku þátt og þeim sem ekki tóku þátt hvað varðar menntun og tekjur, en hvatar á borð við áhuga á stjórnmálum, að telja sig vinstra megin við miðju í stjórnmálum og að telja mikla hagsmuni vera í húfi, voru lykilástæður þátttöku. Önnur rannsókn sem var gerð á handahófskenndu 609 manna úrtaki á höfuðborgarsvæðinu sýndi að 25% eða fjórðungur íbúa tók þátt í einhverjum mótmælum á Austurvelli í janúar 2009.<ref name="konnun" /><ref>{{cite journal|title=Economic Crisis and Popular Protest in Iceland, January 2009: The Role of Perceived Economic Loss and Political Attitudes in Protest Participation and Support|author=Jón Gunnar Bernburg|journal=Mobilization: An International Quarterly|year=2015|volume=20|number=2|pages=231–252|doi=10.17813/1086-671X-20-2-231}}</ref> Niðurstöður sýndu að fólk sem var óánægt með lýðræðið og taldi vera spillingu í stjórnmálum, sérstaklega vinstrisinnað fólk, var mun líklegra til að mæta og taka þátt í mótmælunum.<ref name="konnun">{{cite conference|title=Hverjir tóku þátt í Búsáhaldabyltingunni?|author=Jón Gunnar Bernburg, Berglind Hólm Ragnarsdóttir, Sigrún Ólafsdóttir|conference=Þjóðarspegillinn|year=2010|url=https://skemman.is/handle/1946/6856}}</ref> Þau sem að höfðu neikvæðar væntingar um framtíðarstöðu sína og lífskjör voru 15 sinnum líklegri til að sækja mótmælin reglulega, burtséð frá því hver þáverandi lífskjör þeirra voru. Þeir landsmenn sem skilgreindu sig lengst til [[Vinstristefna|vinstri]] voru 50 sinnum líklegri til þess að mæta ítrekað á mótmælin en þeir sem skilgreindu sig lengst til [[Hægristefna|hægri]]. Vantraust á stjórnmálakerfinu hafði líka áhrif; fólk sem bar lítið traust til stjórnmálakerfisins var 6 sinnum líklegra til að mæta á mótmælin. Fólk sem taldi að það væru ójöfn tækifæri í landinu vegna spillingar var miklu líklegra til þess að taka ítrekað þátt í mótmælunum á Austurvelli. Ef hámarks- og lágmarksgildi í mælingunni eru skoðuð, voru þau sem mældust hæst 150 sinnum líklegri til þess að mæta ítrekað en þau sem mældust lægst.<ref name="konnun" /> === Aðgerðahópar === [[Mynd:W15 090120-DSC01585.JPG|thumb|Trommusláttur við Alþingishúsið 20. janúar 2009 með Sigurð Harðarson úr Andspyrnu fremstan í flokki. Mótmælaskilti frá Neyðarstjórn kvenna eru áberandi.]] Í kjölfar efnahagshrunsins urðu til hópar fólks sem hafði áhyggjur af ástandinu og vildu leggja sitt af mörkum til að freista þess að hafa áhrif. Búsáhaldabyltingin, efnahagskreppan og viðbrögð hinna ýmsu ríkisstjórna við henni, höfðu þau áhrif að fjöldi nýrra grasrótarhreyfinga og stjórnmálaflokka varð til næstu ár á eftir. * [[Raddir fólksins]] voru samtök sem vildu ná saman fólki til þess að mótmæla á friðsaman hátt. Samtökin, með [[Hörður Torfason|Hörð Torfason]] í broddi fylkingar, héldu vikuleg mótmæli á Austurvelli frá 11.október til og með 27.júní 2009 auk annarra funda þar sem fjöldi ólíkra ræðumanna kom fram. * [[Mótmælasamtökin Nýir tímar]] voru undir forystu [[Kolfinna Baldvinsdóttir|Kolfinnu Baldvinsdóttur]] og stóðu að fyrstu mótmælunum á Austurvelli ásamt Röddum fólksins, og fyrsta „þjóðfundinum“ á Arnarhóli 1. desember, ásamt Borgarahreyfingunni. * [[Neyðarstjórn kvenna]] var femínískur aðgerðahópur sem var stofnaður í október 2008. Þær stóðu fyrir ýmsum aðgerðum sem voru áberandi í mótmælunum á Austurvelli. * [[Andspyrna (hreyfing)|Andspyrna]] var hreyfing anarkista stofnuð af Sigurði Harðarsyni seint á 10. áratugnum. Hreyfingin stóð fyrir fjölbreyttum aðgerðum auk virkrar þátttöku í mótmælunum á Austurvelli. * [[Borgarahreyfingin]] - þjóðin á þing var upphaflega regnhlífarsamtök ýmissa hópa sem höfðu tekið þátt í mótmælunum. Árið 2009 var stofnaður stjórnmálaflokkur með sama nafni upp úr hreyfingunni. Merki flokksins var appelsínugul slaufa, sem var vísun í tákn andstöðu við ofbeldi í mótmælunum í desember það ár. * [[InDefence]] voru samtök sem stofnuð voru í kjölfar þess að [[ríkisstjórn Bretlands]] kyrrsetti eignir [[Landsbankinn|Landsbankans]] í Bretlandi til að tryggja innistæður breskra sparifjáreigenda 8. október 2008. Samtökin höfðu sig mest í frammi í mótmælum vegna [[Icesave]]-samninganna sumarið 2009. * [[Hagsmunasamtök heimilanna]] voru stofnuð 15.janúar 2009. Markmið þeirra var að taka á brýnum fjárhagsvanda heimilanna sem skapaðist í kjölfar efnahagshrunsins og að forða heimilunum í landinu frá ósanngjarnri eignaupptöku, óbærilegum skuldaklyfjum og upplausn. Samtökin voru áberandi í mótmælum gegn lögum um uppgjör lána árið 2010. == Aðgerðir lögreglu == [[Image:W15a Protesters 1894.JPG|thumb|Lögreglumenn í óeirðabúningum við Stjórnarráðið 21. janúar 2009.]] Lögreglan á Íslandi fékk sérhannaðan [[óeirðalögregla|óeirðabúnað]] árið 2002 í tengslum við NATO-fund á Íslandi þar sem var búist við mótmælum. Verklagsreglur um [[mannfjöldastjórnun]] voru gefnar út í apríl 2002. Ekki reyndist þörf á þeim viðbúnaði, en lögreglan ákvað að viðhalda þeirri þjálfun sem fram hafði farið og halda áfram að verða sér úti um nauðsynlegan búnað. Íslenska lögreglan þurfti lítið að beita sér vegna mótmæla fyrr en árið 2005 þegar vörubílstjórar mótmæltu olíugjöldum og sköttum. Í mars 2008 brutust aftur út [[mótmæli vörubílstjóra á Íslandi 2008|mótmæli vörubílstjóra]] þar sem óeirðabúnaður var notaður, meðal annars [[piparúði]]. Þegar bankakerfið á Íslandi hrundi var búist við því að almenningur myndi gera áhlaup á bankana og að mögulega gætu brotist út [[óeirðir]]. [[Stefán Eiríksson]] lögreglustjóri lögreglu höfuðborgarsvæðisins (LRH) kallaði saman yfirlögregluþjóna og aðstoðarlögreglustjóra sunnudaginn eftir Bankahrunið. Þar ræddu þeir meðal annars um það sem gæti komið upp; til dæmis viðbrögð almennings ef [[greiðslukort]]afyrirtæki lokuðu og mögulega seðlaþurrð hjá bönkunum. Yfirstjórn LRH ákvað að lögreglan reyndi í lengstu lög að forðast valdbeitingu við störf sín við að halda aftur af mótmælendum, heldur reyna að ræða frekar við skipuleggjendur mótmælanna. Handtökur yrðu ekki framkvæmdar nema ómögulegt væri að koma ró á mannskapinn og þá ef líkamlegu ofbeldi væri beitt gegn lögreglumönnum eða öðrum.<ref name=":2" /> === Skýrsla um aðgerðir lögreglu í mótmælunum === [[Geir Jón Þórisson]] skrifaði árið 2012 skýrsluna „Samantekt á skipulagi lögreglu við mótmælin 2008-2011“ að beiðni Stefáns Eiríkssonar. Á þessu tímabili var Geir Jón starfandi yfirlögregluþjónn og kom að undirbúningi aðgerða. Skýrslan er ein mikilvægasta heimildin um aðgerðir lögreglu í mótmælunum.<ref name=":2" /> Skýrslan rekur stefnu og ákvarðanatöku lögreglustjóra höfuðborgasvæðisins sem og samantekt á einstaka mótmælum. Í lok skýrslunnar koma svo tölfræðiupplýsingar sem sýna meðal annars fjölda lögreglumanna sem tóku þátt í starfi á vettvangi mótmælanna. Skýrslan byggist aðallega á gögnum og skráningum úr dagbók lögreglu fyrir hvern dag sem mótmæli voru. Farið var yfir umfjöllun fjölmiðla og þannig aflað upplýsinga um gagnrýni á lögregluna.<ref name=":2" /> Varðandi skipulagið kom fram að lögreglumönnum var raðað í átta manna flokka undir stjórn flokkstjóra. Fjöldi aðgerðahópa tók mið af áætluðum fjölda mótmælenda og því hvort menn töldu að átök myndu brjótast út. Fram kemur í skýrslunni að notast hafi verið við aðferðafræði mannfjöldastjórnunar. Því hafi einstaklingsframtak lögreglumanna ekki verið fyrir hendi og auðveldara að tryggja öguð og markviss vinnubrögð. Í skýrslunni kemur vel fram það mikla álag sem var á lögreglumönnum vegna mótmælanna. Þá kom líka fram að lögregla var stundum of fáliðuð og vanmat umfang væntanlegra mótmæla, til dæmis á gamlársdag 2008. Helsta tölfræði sem kom fram í skýrslunni var eftirfarandi: * Fjöldi aðgerða lögreglu vegna mótmæla sem er lýst í skýrslunni voru 138. * Samtals störfuðu 4.714 lögreglumenn í öllum mótmælunum, margir komu við sögu oftar en einu sinni. * Ætla má að heildartímafjöldi sem lögregla var við störf tengdum mótmælum hafi verið um 26.656,5 klst. * Áætlaður kostnaður LRH vegna mótmæla á fyrrgreindu tímabili er 65-70 milljónir króna. Einn mótmælenda sem nefndur er í skýrslunni, [[Eva Hauksdóttir]], óskaði eftir að fá aðgang að henni. Eftir nokkra rekistefnu kvað úrskurðarnefnd upplýsingamála upp úr með að skýrslan skyldi afhent.<ref>{{cite web|url=http://www.unu.is/urskurdir/nr/8292|title=541/2014. Úrskurður frá 8. október 2014|vefsíða=Stjórnarráð Íslands}}</ref><ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2014/10/19/eva_hauks_faer_adgang_ad_skyrslu_geirs_jons/|title=Eva Hauks fær aðgang að skýrslu Geirs Jóns|date=19.10.2014|website=Mbl.is}}</ref> Skýrslan var afhent fjölmiðlum 24. október 2014. Ein­tökin voru síðar inn­kölluð eftir að í ljós kom að hægt var að sjá afmáðan text­a. Skýrslan inniheldur viðkvæmar persónuupplýsingar um 75 einstaklinga þar sem er greint frá fjölskylduhögum, geðrænum vandamálum og stjórnmálaskoðunum. [[Persónuvernd]] óskaði í kjölfarið eftir skýringum. Í svari lögreglu kom fram að starfsmenn sem sáu um að afmá texta höfðu aðeins „almenna tölvukunnáttu“. Alls kvörtuðu fimm til Persónuverndar vegna birtingar skýrslunnar<ref>{{cite web |url=https://www.personuvernd.is/efst-a-baugi/urskurdir-og-alit/2014/greinar/nr/1873 |title=Geymd eintak |access-date=2017-03-09 |archive-date=2014-11-06 |archive-url=https://web.archive.org/web/20141106094059/http://www.personuvernd.is/efst-a-baugi/urskurdir-og-alit/2014/greinar/nr/1873 |url-status=dead }}</ref><ref>{{cite web|url=http://stundin.is/frett/geir-jon-braut-log-vid-gerd-busahaldaskyrslunnar/|title=Lögreglustjórar brutu gegn mótmælendum|author=Áslaug Karen Jóhannsdóttir|date=4.3.2015|website=Stundin}}</ref> og einn aðili kærði Geir Jón Þórisson vegna ummæla í henni.<ref>{{cite web|url=https://www.visir.is/g/2014141039872/f/f/skodanir|date=30.10.2014|title=Skýrsla Geirs Jóns: "Sýnir að lögreglan stundar forvirkar rannsóknaraðgerðir“|author=Hjörtur Hjartarson|website=Vísir.is}}</ref> == Eftirmæli == Búsáhaldabyltingin hefur þótt umdeilt viðfangsefni. Fræðimenn hafa ólíkar skoðanir, deilt um mikilvægi hennar, arfleið og afleiðingar. Hún hefur einnig verið bitbein í pólítískri umræðu á ýmsum vettvangi. === Opinber umræða === * Í maí 2012 gerð [[Árni Johnsen]] lítið úr Búsáhaldabyltingunni og sagði "Hér varð engin Búsáhaldabylting" í umræðu á Alþingi um þjóðaratkvæðagreiðslu um nýja stjórnaskrá.<ref>http://www.althingi.is/altext/140/05/r18110741.sgml</ref> * [[Egill Helgason]] bloggaði í október 2012 um Reykjavíkurbréf [[Morgunblaðið|Morgunblaðsins]] þar sem lítið var gert úr búsáhaldabyltingunni og aðdranda hennar. Hann var afar ósáttur eftir lestur bréfsins þar sem hann vildi meina að þau væri tilraun til þess að endurskrifa söguna.<ref>{{cite web |url=http://eyjan.pressan.is/silfuregils/2012/10/07/ad-endurskrifa-soguna/ |title=Geymd eintak |access-date=2017-03-18 |archive-date=2017-09-02 |archive-url=https://web.archive.org/web/20170902221640/http://eyjan.pressan.is/silfuregils/2012/10/07/ad-endurskrifa-soguna/ |url-status=dead }}</ref> * [[Una Sighvatsdóttir]] fréttamaður skrifaði grein í október 2009 á [[mbl.is]] sem bar heitið „Búsáhaldabylting í andarstlitrunum“ þar sem hún sagði frá byltingunni og stiklaði á stóru um helstu vendipunkta í atburðarrásinni sem átti sér fyrri hluta árs 2009.<ref>http://www.mbl.is/greinasafn/grein/1302856/</ref> === Bækur === Skrifaðar hafa verið þó nokkrar bækur sem fjalla um búsáhaldabyltinguna. Bækurnar eru að mörgu leiti ólíkar og fjalla um hinar ýmsu hliðar byltingarinnar þrátt fyrir að þær fjalli í grunninn um sama efni. * ''Búsáhaldabyltingin – sjálfsprottin eða skipulögð?'' kom út árið 2013 og er höfundur hennar [[Stefán Gunnar Sveinsson]] sagnfræðingur og blaðamaður. Höfundur reynir að skýra hvernig mótmælin komu til. Bókin er byggð á skýrslum og og viðtölum fremur en fræðilegum kenningum. Að lokum reynir höfundur að svara spurningunni sem varpað er fram í titli bókarinnar.<ref>http://hrunid.hi.is/sagasidferdi/busahaldabyltingin/</ref> * ''Economic Crisis and Mass Protest – The Pots and Pans Revolution in Iceland'' er bók eftir [[Jón Gunnar Bernburg]], prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands sem kom út 2016. Í bókinni skýrir höfundur frá því hvernig efnahagskreppan leiddi til fjöldamótmæla á árunum 2008 og 2009. Bókina byggir höfundur á þriggja ára rannsóknarvinnu þar sem hann tók viðtöl mótmælendur, skoðaði orðræðu í samfélaginu ásamt því að skoða gögn lögreglu. Þá eru mótmælin sett í samhengi við önnur nýleg fjöldamótmæli sem hafa átt sér stað víða um heim.<ref>https://www.routledge.com/Economic-Crisis-and-Mass-Protest-The-Pots-and-Pans-Revolution-in-Iceland/Bernburg/p/book/9781472425478</ref> * ''Útistöður'' er skrifuð af [[Margrét Tryggvadóttir|Margréti Tryggvadóttir]] bókmenntafræðingi og kom út árið 2014. Í bókinni lýsir hún eigin þáttöku í mótmælunum sem leiddu svo til setu hennar á Alþingi vorið 2009. Í bókinni er atburðarrásin rakin frá bankahruninu eins og höfundur upplifði þann tíma. Bókin er fjölbreytt og tekur á mörgum af hitamálunum í íslenskri pólitík eins og [[Icesave]] og umsókn um aðild Íslands að [[ESB]].<ref>http://hrunid.hi.is/sagasidferdi/utistodur/</ref> === Fræðigreinar === * Ingólfur V. Gíslason rannsakaði mótmælin og gaf í kjölfarið út greinina „Lögreglan og Búsáhaldabyltingin“ sem kom út árið 2014. Í greininn leitar hann skýringa á því hversu friðsamleg mótmælin voru miðað við stærðargráðu þeirra. Hann tók viðtal við 13 lögreglumenn sem stóðu vaktina í mótmælunum.<ref>{{cite journal|author=Ingólfur Gíslason|year=2014|title=Lögreglan og búsáhaldabyltingin|journal=Íslenska þjóðfélagið|volume=5|number=2|pages=5-18|url=https://vefsafn.is/is/20220121170206mp_/https://www.thjodfelagid.is/index.php/Th/article/view/66/53}}</ref> * [[Njörður Sigurjónsson]] gaf út árið 2015 greinina „Hávaði búsáhaldabyltingarinnar“ um aðferðir sem mótmælendur beittu í Búsáhaldabyltingunni. Greinin kom út í ''Ritinu - tímariti Hugvísindastofnunar''.<ref name="havadi" /> === Ýmislegt === Árið 2012 var höggmyndin „Svarta keilan, minnisvarði um borgaralega óhlýðni“ eftir spænska myndlistarmanninn [[Santiago Sierra]], sett upp á Austurvelli, gegnt Alþingishúsinu. Verkið á að minna á mikilvægi [[borgaraleg réttindi|borgaralegra réttinda]],<ref>{{cite web|url=https://safneign.listasafnreykjavikur.is/is/verk/H-153|website=Listasafn Reykjavíkur|title=Svarta keilan, minnisvarði um borgaralega óhlýðni}}</ref> en sumir hafa kosið að túlka það sem eins konar minnisvarða um Búsáhaldabyltinguna.<ref>{{tímarit.is|5777218|Svarta keilan tákn um ofbeldi á helgum stað|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=4.10.2012|blaðsíða=2}}</ref> Margir stjórnmálamenn hafa lýst sig andvíga staðsetningu verksins, meðal annars [[Sturla Böðvarsson]] sem þá var [[forseti Alþingis]] sem taldi það reist Alþingi til háðungar, og [[Bergþór Ólason]] þingmaður Miðflokksins sem taldi það merki um sundrungu.<ref>{{cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2022-06-16-svarta-keilan-er-a-rettum-stad|title=Svarta keilan er á „réttum stað“|date=16.6.2022|author=Björn Malmquist|website=RÚV}}</ref> == Tengt efni == * [[Öskra]] * [[Mótmæli 2009-2010]] == Heimildir == {{reflist}} == Tenglar == * [https://hrunid.hi.is/ Hrunið, þið munið - Ráðstefnuvefur og gagnabanki] * http://www.guardian.co.uk/world/2009/jan/22/iceland-protests-recession * http://news.bbc.co.uk/2/hi/europe/7843327.stm {{Hrunið}} [[Flokkur:Efnahagskreppan á Íslandi 2008–2009]] [[Flokkur:Mótmæli á Íslandi]] {{bots|deny=InternetArchiveBot}} rllv07ire2ia1f1la11kzckqdrgvdqu 1890869 1890868 2024-12-08T16:37:45Z Akigka 183 /* Mótmælendur */ 1890869 wikitext text/x-wiki {{hreingera|uppfæra, málfar, kaflaskipting, myndanotkun o.s.frv.}} [[Mynd:W15_Protesters_1217.JPG|thumb|Mótmælendur berja á dósir og pottlok á mótmælum 20. janúar 2009.]] [[Mynd:Althingi IMF protest.jpg|thumb|right|Mótmæli við Alþingishúsið í nóvember 2008. Búið er að koma fyrir skilti á svölum hússins sem á stendur „Til sölu (kr) $ 2,100.000.000“ og „IMF Selt“.]] '''Mótmælin á Íslandi í kjölfar efnahagskreppunnar 2008''', betur þekkt sem '''Búsáhaldabyltingin''', voru fjölmenn [[mótmæli]], sem hófust í kjölfar [[Bankahrunið á Íslandi|falls íslensku bankanna]] [[haust]]ið [[2008]]. Boðað var til mótmæla í sömu viku og bankarnir féllu. Í kjölfarið á þeim mótmælum var farið að skipuleggja svokallaða ''laugardagsfundi'' á [[Austurvöllur|Austurvelli]], auk annarra funda og aðgerða á meðal almennings. Mótmælin náðu hámarki í janúar 2009 og lyktaði með því að [[Annað ráðuneyti Geirs H. Haarde|ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar]] féll. Búsáhaldabyltingin er kennd við það að margir þátttakendur börðu sleifum á potta, pottlok og dósir til að skapa takt,<ref name="havadi" /> um leið og þeir sungu [[slagorð]] á borð við „vanhæf ríkisstjórn!“. Skilti með slagorðum eins og „Nýtt lýðveldi“, „Vér mótmælum öll“ og „Helvítis fokking fokk“ voru lýsandi fyrir andrúmsloftið á mótmælunum. Kröfur mótmælenda voru skýrar: stjórn [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankans]] og [[Ríkisstjórn Íslands|ríkisstjórnin]] áttu að víkja þar sem þær væru rúnar öllu trausti almennings. Tveir hópar voru áberandi við skipulagningu mótmæla í byrjun: [[Mótmælasamtökin Nýir tímar]] undir forystu [[Kolfinna Baldvinsdóttir|Kolfinnu Baldvinsdóttur]] fjölmiðlakonu og [[Raddir fólksins]] undir forystu [[Hörður Torfason|Harðar Torfasonar]] tónlistarmanns. Áherslur þessara tveggja hópa voru ólíkar þar sem Nýir tímar vildu leggja áherslu á pólitíska þáttinn á meðan Raddir fólksins voru óflokkspólitísk samtök. Þekktustu mótmælafundirnir voru laugardagsfundir Radda fólksins á Austurvelli þar sem fjöldi fólks flutti ávörp, en aðgerðir fóru fram víðar, meðal annars við [[Stjórnarráð Íslands|Stjórnarráðið]], [[Þjóðleikhúsið]] og Lögreglustöðina við Hlemm. Átök mótmælenda og [[óeirðalögregla|óeirðalögreglu]] fóru stigvaxandi eftir því sem leið á mótmælin og náðu hámarki þegar Alþingi kom saman eftir jólafrí 20. janúar 2009. == Atburðarásin == === Neyðarlögin og bankahrunið, 6. október 2008 === {{aðalgrein|Neyðarlögin}} [[Lausafjárkreppan 2007-2008]] olli því að bankar og aðrar fjármálastofnanir víða um heim urðu gjaldþrota. Stærst þessara gjaldþrota var gjaldþrot [[Lehman Brothers]] í september 2008, sem varð til þess að [[millibankalán]] stöðvuðust tímabundið. Það olli aftur greiðsluerfiðleikum íslenskra banka sem voru með stór [[kúlulán]] á gjalddaga og gátu nú ekki endurfjármagnað þau með nýjum lánum. [[Glitnir banki]] var fyrstur íslensku bankanna sem lenti í erfiðleikum og hratt af stað atburðarás sem leiddi til [[Bankahrunið á Íslandi|gjaldþrots allra þriggja stærstu íslensku bankanna]] og setningu [[neyðarlögin|neyðarlaga]] 6. október 2008. Af því tilefni ávarpaði forsætisráðherra, [[Geir H. Haarde]], landsmenn í beinni útsendingu í sjónvarpi og útvarpi: {{tilvitnun2|Á hinum pólitíska vettvangi, jafnt sem annars staðar, er mikilvægt að slíðra sverðin við þessar aðstæður. Miklu skiptir að við sýnum bæði stillingu og yfirvegun þá erfiðu daga sem nú fara í hönd, látum ekki hugfallast og styðjum hvert annað með ráðum og dáð. Á þann hátt, með íslenska bjartsýni, æðruleysi og samstöðu að vopni, munum við standa storminn af okkur. Guð blessi Ísland.|höfundur=Geir H. Haarde (6. október 2008)}} Setning neyðarlaganna og ávarp forsætisráðherra gerðu almenningi á Íslandi ljóst að fjármálakerfið væri að hrynja með [[Efnahagskreppan á Íslandi 2008-2011|alvarlegum afleiðingum]] fyrir íslenskt efnahagslíf. === Samstöðutónleikar á Austurvelli, 8. október 2008 === Tveimur dögum eftir setningu neyðarlaganna, eða þann 8. október 2008, boðaði [[Bubbi Morthens]] til samstöðutónleika á [[Austurvöllur|Austurvelli]] um hádegið undir yfirskriftinni „Krónan er fallin“.<ref>{{tímarit.is|3634868|Bubbi þjappaði saman þjóðinni|blað=24 stundir|útgáfudagsetning=9. október 2008|blaðsíða=30}}</ref><ref>{{tímarit.is|4201399|Ládeyða á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=9.10.2008|blaðsíða=42}}</ref> Um 1000-1500 manns mættu og allt gekk vel fyrir sig.<ref name=":2" /> Mikið var um fjölskyldufólk með börn, og margir að maula á nesti á meðan tónleikunum stóð. Hljómsveitin [[Buff (hljómsveit)|Buff]] lék með Bubba auk þess sem rapparinn [[Poetrix]] kom fram. Bubbi flutti meðal annars nýtt lag sem hann hafði samið kvöldið áður og hét „Ein stór fjölskylda“. Lagið samdi hann fyrir þennan samstöðufund, en það var frumflutt á [[Rás 2]] um morguninn og svo stuttu síðar á [[Bylgjan|Bylgjunni]]. === Fyrstu mótmælin, 10. október 2008 === Fjórum dögum eftir setningu neyðarlaganna, eða föstudaginn 10. október, var boðað til fyrstu mótmælanna á samskiptamiðlinum [[Facebook]] vegna þess ástands sem skapast hefði við fall bankanna. Fólk var hvatt til að mæta á [[Arnarhóll|Arnarhól]] til að krefjast þess að [[Davíð Oddsson]] seðlabankastjóri segði af sér.<ref name=":0">{{cite book|author=Stefán Gunnar Sveinsson|year=2013|title=Búsáhaldabyltingin: Sjálfsprottin eða skipulögð?|location=Reykjavík|publisher=Almenna bókafélagið}}</ref> Samkvæmt frétt [[Reuters]]-fréttastofunnar mættu um 200 manns á mótmælin.<ref name=":0" /> Síðar færðu mótmælendur sig að [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankanum]]. Allt gekk vel fyrir sig á meðan mótmælunum stóð.<ref name=":2">{{cite report|author=Geir Jón Þórisson|date=30. júní 2012|title=Samantekt á skipulagi lögreglu við mótmælin 2008 til 2011|url=https://rafhladan.is/handle/10802/11046|publisher=Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu}}</ref> Nokkrir mótmælendur urðu ósáttir við það þegar einn úr þeirra hópi fór að syngja „[[Internationalinn]]“ (alþjóðlegt baráttulag [[kommúnismi|kommúnista]]). Sumir létu sig hverfa í kjölfarið þar sem þeir töldu mótmælin vera orðin „of rauð“.<ref name=":0" /> Skipuleggjendum var í kjölfarið ráðlagt að hafa meiri fyrirvara á mótmælunum, sleppa „Nallanum“ og kaupa almennilegt [[gjallarhorn]].<ref name=":0" /> === Samstöðufundur á Ingólfstorgi, 17. október 2008 === Þann 17. október 2008 hélt leikarinn [[Karl Ágúst Úlfsson]] samstöðufund á [[Ingólfstorg]]i. Þetta voru ekki mótmæli heldur [[trommuhringur]] til að sýna að þegar hver og einn leggur fram það sem hann hefur fram að færa þá ná allir að spila saman.<ref name="havadi">{{cite journal|author=Njörður Sigurjónsson|year=2015|title=Hávaði búsáhaldabyltingarinnar|journal=Ritið|volume=15|number=3|pages=137-159|url=https://timarit.is/page/6565669?iabr=on}}</ref> Honum fannst þjóðin þurfa mest á því að halda á þessum erfiðu tímum, að finna að við eigum öll hagsmuna að gæta og að allir þyrftu að leggjast á eitt til að komast á réttan kjöl. Karl Ágúst stóð að samstöðufundinum ásamt fyrirtækinu Practical.<ref>{{Tímarit.is|4008901|Trommað í takt|útgáfudagsetning=18. október 2008|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=1}}</ref> === Annar mótmælafundur, 18. október 2008 === Annar mótmælafundurinn var boðaður klukkan 3, laugardaginn 18. október 2008. Þessi fundur var mun betur skipulagður en sá fyrsti og notaðist við hljóðkerfi og lítið færanlegt svið sem [[Reykjavíkurborg]] útvegaði og komið var fyrir við [[Landsímahúsið]] á [[Austurvöllur|Austurvelli]], líkt og á samstöðutónleikum Bubba 10 dögum fyrr. Aðstandendur voru Hörður Torfason, Kolfinna Baldvinsdóttir, [[Dr. Gunni]] og Andri Sigurðsson. Líkt og á fyrsta fundinum var helsta krafan afsögn seðlabankastjóra. Ræðumenn á fundinum voru [[Þráinn Bertelsson]], rithöfundur,<ref>[http://www.youtube.com/watch?v=RB13PYRcVvE YouTube: Ræða Þráins Bertilssonar 18. október, 2008]</ref> [[Þorvaldur Gylfason]], prófessor við Háskóla Íslands,<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2008/10/thg181008.pdf Raddir fólksins: Ræða - Þorvaldur Gylfason 18. október, 2008.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> [[Ragnheiður Gestsdóttir]], rithöfundur, [[Biggi Veira|Birgir Þórarinsson]], tölvunarfræðingur og tónlistarmaður, og Kolfinna Baldvinsdóttir, fjölmiðlakona. <gallery> Image:W02 Hördur Torfason Organizer.JPG|Hörður Torfason Image:W02 Protesters 07933.JPG Image:W02 Protesters Auturvöllur 07942.JPG Image:W02 Collection 07946.JPG Image:W02 Austurvöllur 07957s.JPG </gallery> === Þriðji mótmælafundur, 25. október 2008 === Þriðji mótmælafundurinn var haldinn laugardaginn 25. október 2008. Nokkur fjöldi safnaðist saman á Austurvelli þar sem [[Einar Már Guðmundsson]], rithöfundur, [[Guðmundur Gunnarsson]], formaður Rafiðnaðarsambandsins, og [[Jón Baldvin Hannibalsson]], fyrrverandi ráðherra, héldu ræður. Eftir fundinn var farið í mótmælagöngu að [[Ráðherrabústaðurinn|Ráðherrabústaðnum]] þar sem hrópað var „brennum bankana!“ um leið og fáni [[Landsbankinn|Landsbankans]] var brenndur. === Fjórði mótmælafundur, 1. nóvember 2008 === Fjórði laugardagsfundurinn var haldinn á Austurvelli laugardaginn 1. nóvember 2008. Í þetta sinn var mótmælaganga frá [[Hlemmur|Hlemmi]] yfir á Austurvöll. Fjórir vörubílar óku á undan göngunni og þeyttu flautur. [[Sturla Jónsson]], einn af forystumönnum í [[mótmæli vörubílstjóra á Íslandi 2008|mótmælum vörubílstjóra]] fyrr þetta sama ár, var einn ræðumanna. Aðrir ræðumenn voru Pétur Tyrfingsson sálfræðingur, Lárus Páll Birgisson sjúkraliði, Ernesto Ortiz veitingamaður, Óskar Ástþórsson leikskólakennari og Birgir Þórarinsson tónlistarmaður. Allt fór vel fram og var áætlaður fjöldi 1000-1500 manns.<ref>{{tímarit.is|4009688|Á annað þúsund mótmæltu|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=2.11.2008|blaðsíða=1}}</ref> Dúkka var hengd upp á hliðið í Austurstræti.<ref name=":2" /> === Fimmti mótmælafundur, 8. nóvember 2008 === [[Image:W05 Buags flag 8282.JPG|thumb|Bónusfáninn á Alþingishúsinu.]] Fimmti laugardagsfundurinn var haldinn 8. nóvember 2008. Ræðumenn voru Ragnheiður Gestsdóttir rithöfundur, Sigurbjörg Árnadóttir fyrrverandi fréttamaður RÚV í Finnlandi, Arndís Björnsdóttir kennari og Einar Már Guðmundsson rithöfundur.<ref>[http://www.youtube.com/watch?v=8nKnTc7DV8U YouTube: Ræða - Einar Már Guðmundsson 8. nóvember, 2008.]</ref> Þetta voru fjölmennustu mótmælin til þessa en samkvæmt lögreglu voru á fjórða þúsund manns mætt á Austurvöll þar sem mótmælin höfðu verið boðuð.<ref name=":2" /> Skömmu eftir að mótmælin hófust klifraði mótmælandi ([[Haukur Hilmarsson]]) upp á þak [[Alþingishúsið|Alþingishússins]] og dró [[Bónus (verslun)|Bónus]]fána að húni á fánastöng hússins. Lögreglumenn fóru á bak við húsið til að gæta að honum og nokkur fjöldi mótmælanda safnaðist þar saman í kjölfarið. Þegar fánamaðurinn kom niður reyndi lögregla að handtaka hann, en mótmælendur komu í veg fyrir það og hann slapp. Mótmælin færðust þá aftur inn á Austurvöll þar sem mótmælendur köstuðu skyri og eggjum í Alþingishúsið. Talsverður hiti var í fólki og átti lögreglan á köflum í basli með að halda aftur af mótmælendum.<ref name=":2" /><ref>{{tímarit.is|4010083|Á fjórða þúsund mótmælti|blað=Vísir|útgáfudagsetning=9. nóvember 2008|blaðsíða=4}}</ref> Frásagnir af ástandinu þennan dag voru mismunandi. Daníel Sigurbjörnsson sagði í viðtali í ''[[Morgunblaðið|Morgunblaðinu]]'' 10. nóvember:<blockquote>„Ástandið var mun alvarlegra í portinu en fjölmiðlar hafa sagt frá. Lögreglumenn voru þar í hættu; þeir kallaðir öllum illum nöfnum og margsinnis hótað lífláti [...] Ég fór inn í portið þegar maðurinn birtist uppi á þaki með Bónusfánann. Þegar einn lögreglumaðurinn ætlaði upp stigann gerði maður í portinu sig líklegan til að kippa honum aftur niður og það hefði valdið stórslysi. Mér tókst einhvern veginn að hindra manninn og var kallaður öllum illum nöfnum fyrir vikið og grýttur með eggjum, jógúrt og tómötum. Ástandið var mun alvarlegra en menn gera sér grein fyrir. Mér fannst öryggi mínu ógnað þrátt fyrir að hafa aðeins ætlað að taka þarna nokkrar myndir fyrir sjálfan mig.“<ref name=":4">{{tímarit.is|4203627|Margmenni við mótmæli á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|höfundur=Halldór Armand Ásgeirsson|útgáfudagsetning=10 nóvember 2008|blaðsíða=8}}</ref></blockquote> [[Ingvar Á. Þórisson]] kvikmyndagerðamaður sagði í ''Morgunblaðinu'' sama dag:<blockquote>„Sá sem strengdi upp Bónus-fánann uppskar mikið lof fyrir og í kjölfarið safnaðist fólk saman inni í portinu þar sem stiginn var. Þar voru aðeins þrír lögreglumenn. Maður heyrði seinna meir að það voru einhverjir tuddar þarna tilbúnir í slagsmál við lögregluna en ég held nú að það hafi verið lítil hætta á því að þau yrðu. Ég tel að það sé langt í að hér sjóði eitthvað upp úr.“</blockquote> Hann taldi lögregluna hafa brugðist vel við mótmælunum. „Ég var þarna fremst og fannst lögreglan bregðast hárrétt við. Þeir voru ekki með neinar brynsveitir og létu ekki æsa sig upp í neitt.“<ref name=":4" /> Á þessum mótmælum mætti [[Gunnar Már Pétursson]] myndlistarmaður í fyrsta sinn með skilti sem á stóð slagorðið „Helvítis fokking fokk!“.<ref>{{cite web|url=https://www.flickr.com/photos/johannesgunnar/3013903904/in/album-72157609177016624|author=Jói Gunnar|website=Flickr|title=Helvítis Fokking Fokk!|date=8.11.2008}}</ref> Þetta átti eftir að verða nokkurs konar einkennisslagorð Búsáhaldabyltingarinnar sem lýsti óánægju án þess að setja fram stefnu eða kröfu um breytingar. <gallery> Image:W05 Speaker Ragnheidur Gestsdottir 08323.JPG|Ragnheiður Gestsdóttir. Image:W05 Protesters Austurvöllur 08325.JPG|Mótmælendur með skilti. </gallery> === Sjötti mótmælafundur, 15. nóvember 2008. === Sjötti laugardagsfundurinn var haldinn 15. nóvember 2008. Ræðumenn voru [[Andri Snær Magnason]] rithöfundur,<ref>[http://www.youtube.com/watch?v=8Hm0yr2kmJU YouTube: Ræður: Viðar Þorsteinsson og Andri Snær 15. nóvember, 2008.]</ref> Viðar Þorsteinsson heimspekingur og [[Kristín Helga Gunnarsdóttir]] rithöfundur. [[Lúðrasveit Íslands]] undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum. Taldi lögregla að um 6000 manns hefðu mætt á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|4204103|Vaxandi styrkur mótmæla|útgáfudagsetning=17.11.2008|blaðsíða=4|blað=Morgunblaðið}}</ref> <blockquote>Mikill hiti var í fundarmönnum og ljóst að fólk krefst aðgerða. Þúsundir manna öskruðu já háum rómi þegar Hörður Torfason, tónlistarmaður og skipuleggjandi mótmælanna, spurði fólk hvort það vildi stjórn Seðlabankans burt. Sömu sögu var að segja þegar hann spurði hvort fólk vildi stjórn Fjármálaeftirlitsins, spillingaröflin og ríkisstjórnina burt. Þúsundraddað já kvað við. Rétt eins og fólk krafðist kosninga í vor með háværu já-svari.<ref>{{cite web|url=http://www.dv.is/frettir/2008/11/15/serfraedingur-i-ad-gelda-og-svaefa/|archive-url=https://vefsafn.is/is/20130502181530/http://www.dv.is/frettir/2008/11/15/serfraedingur-i-ad-gelda-og-svaefa/|website=DV.is|date=15. nóvember, 2008|title=Sérfræðingur í að gelda og svæfa|archive-date=2.5.2013}}</ref></blockquote> Eftir fundinn kastaði fólk eggjum, skyri og klósettrúllum í Alþingishúsið. Kveikt var í klósettrúllu á tröppum hússins, en lögreglan slökkti eldinn.<ref>{{tímarit.is|4010468|Kröfðust lýðræðis|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=16.11.2008|blaðsíða=6}}</ref> Um kvöldið voru vel sóttir samstöðutónleikar í [[Laugardalshöll]] þar sem íslenskt tónlistarfólk bauð til ókeypis tónleika. Meðal flytjenda voru [[Stuðmenn]], [[Buff (hljómsveit)|Buff]], [[Ný dönsk]], [[Ragnheiður Gröndal]], [[Lay Low]], [[Sálin hans Jóns míns (hljómsveit)|Sálin hans Jóns míns]], [[Baggalútur]] og [[HAM (hljómsveit)|Ham]].<ref>{{tímarit.is|4204139|Hlýleg stemning á samstöðutónleikum|útgáfudagsetning=17.11.2008|blað=Morgunblaðið|blaðsíða=40}}</ref> <gallery> image:W06 Speaker Vidar Thorsteinsson 08339.JPG|Viðar Þorsteinsson image:W06 Protesters 08361.JPG|Mótmælaskilti Image:W06 Andri Snær Magnason Speaker 08345.JPG|Andri Snær Magnason </gallery> === Sjöundi mótmælafundur, 22. nóvember, 2008. === Sjöundi laugardagsfundurinn var haldinn 22. nóvember 2008. Ræðumenn voru Sindri Viðarsson sagnfræðinemi, [[Katrín Oddsdóttir]] laganemi og [[Gerður Pálmadóttir]], atvinnurekandi í Hollandi. Lúðrasveit Íslands undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum og [[Hjalti Rögnvaldsson]] las baráttuljóð. <blockquote>Katrín sagði meðal annars ríkisstjórnina hafa brotið mannréttindi Íslendinga þegar skrifað var undir lánabeiðni til Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Þá væri það ekki ákvörðun þeirra Ingibjargar Sólrúnar og Geirs Haarde hvort gengið yrði til kosninga, eins og þau hafa sagt ekki tímabært. Hún lauk máli sínu með hrópunum "Góðir Íslendingar, við látum ekki kúga okkur" og uppskar mikinn fögnuð viðstaddra." <ref>{{tímarit.is|4010848|Mótmælendur gerast háværari|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=23. nóvember, 2008|blaðsíða=2}}</ref></blockquote> Eftir fundinn var aðgerðahópurinn [[Neyðarstjórn kvenna]] með gjörning þar sem styttan af Jóni Sigurðssyni var klædd í bleikan kjól.<ref>{{cite web|url=https://www.visir.is/g/2008435809d/jon-sigurdsson-klaeddur-i-kjol|title=Jón Sigurðsson klæddur í kjól|dags=22.11.2008|website=Vísir.is}}</ref> <gallery> Image:W07 Band2.JPG|Lúðrasveit Íslands leikur Image:W07 Hjalti Rögnvaldsson 08679.JPG|Ljóðalestur Hjalti Rögnvaldsson Image:W07 Protesters 8727.JPG|Mótmælendur með skilti sem á stendur „Vér mótmælum öll“ Image:W07 Katrin Oddsdottir speaker 08700.JPG|Katrín Oddsdóttir flytur erindi Image:W07 Protesters 8713.JPG|Mótmælendur </gallery> === Áhlaup á lögreglustöðina, 22. nóvember 2008 === {{aðalgrein|Áhlaupið á lögreglustöðina við Hverfisgötu 22. nóvember 2008}} Föstudaginn 21. nóvember var [[Haukur Hilmarsson]] handtekinn af lögreglunni fyrir að hafa klifrað upp í byggingarkrana í tengslum við mótmæli [[Saving Iceland]] á [[Kárahnúkavirkjun|Kárahnjúkum]] árið 2005. Margir töldu að tilgangur handtökunnar væri sá einn að taka hann úr umferð fyrir mótmælin um helgina.<ref>{{cite web|url=http://this.is/nei/?p=893|title=Lögregla tekur mótmælanda úr umferð|website=Nei.|date=22.11.2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090130162516/http://this.is/nei/?p=893|archive-date=30.1.2009}}</ref> Í ræðu sinni á laugardagsmótmælunum daginn eftir fordæmdi Hörður Torfason handtökuna og hvatti viðstadda til að fylkja liði að lögreglustöðinni á Hverfisgötu þar sem Haukur var í haldi. Milli 500 og eitt þúsund manns söfnuðust saman fyrir utan lögreglustöðina þar sem slagorðin „Út með Hauk! Inn með Geir!“ voru hrópuð. Mannfjöldinn braut sér leið í gegnum útidyr hússins, en var hrakinn frá af lögregluliði í óeirðabúningum sem beitti piparúða. Fimm þurftu að leita sér aðhlynningar á slysavarðstofu og erlendis var fjallað um atburðinn eins og óeirðir. Um klukkan 18:00 bárust þær fréttir að Hauki hefði verið sleppt úr haldi og að óþekktur aðili hefði greitt fyrir hann sektina sem hann var handtekinn fyrir að hafa ekki greitt.<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/skyringar/frettaskyringar/nr/89|author=Ásgeir H. Ingólfsson|title=Grátið eggjarauðutárum|website=Smugan|archive-url=https://vefsafn.is/is/20110106122642/http://www.smugan.is/skyringar/frettaskyringar/nr/89|archive-date=1.1.2011}}</ref><ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/11/22/fanganum_sleppt/|title=Fanganum sleppt|website=mbl.is|date=22.11.2008}}</ref> === Útifundur og borgarafundur, 24. nóvember 2008 === Mánudaginn 24. nóvember stóðu [[BSRB]] og fleiri samtök fyrir útifundi á Ingólfstorgi undir yfirskriftinni „Verjum velferðina“. Þar var borin upp vantrauststillaga á ríkisstjórnina og Alþingi og nokkrir fóru inn á þingpalla. Um 1000 manns voru á torginu og allt gekk vel fyrir sig. Um kvöldið var fjölmennur [[opinn borgarafundur]] í [[Háskólabíó]]i, en þar gekk líka allt vel fyrir sig.<ref name=":2" /> Sýnt var frá fundinum í beinni útsendingu á [[RÚV]]. Á þeim fundi mælti [[Ingibjörg Sólrún Gísladóttir]] hin fleygu orð „Þið eruð ekki þjóðin“ við lítinn fögnuð viðstaddra.<ref>{{tímarit.is|4011594|Góð vika/slæm vika|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=56|útgáfudagsetning=29.11.2008}}</ref> === Áttundi mótmælafundur, 29. nóvember 2008 === Áttundi laugardagsfundurinn var haldinn 29. nóvember 2008. Ræðumenn í þetta sinn voru [[Illugi Jökulsson]] rithöfundur,<ref>{{cite web|url=http://www.dv.is/blogg/tresmidja/2008/11/29/gerum-thad-theirra/|title=Gerum það án þeirra|website=DV.is/blogg: Ræða|author=Illugi Jökulsson|date=29.11.2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20100326161528/http://www.dv.is/blogg/tresmidja/2008/11/29/gerum-thad-theirra/|archive-date=26.3.2010}}</ref> Kristín Tómasdóttir frístundaráðgjafi, og [[Stefán Jónsson (f. 1964)|Stefán Jónsson]] leikstjóri.<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/pistlar/raedur/nr/183|title=Stefán Jónsson á Austurvelli 29. nóvember 2008|author=Stefán Jónsson|date=29.11.2008|archive-date=2008-12-04|archive-url=https://web.archive.org/web/20081204013021/http://smugan.is/pistlar/raedur/nr/183|access-date=2024-11-18|url-status=bot: unknown}}</ref> Á fimmta þúsund manns mættu á fundinn, þrátt fyrir kulda, og góð stemning var í hópnum.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/forsida/2008/11/29/segir_goda_stemningu_a_motmaelafundi/|vefsíða=mbl.is|date=29. nóvember, 2008|title=Segir góða stemningu á mótmælafundi|archive-date=6.10.2017|archive-url=https://vefsafn.is/is/20171006173230/http://www.mbl.is/frettir/forsida/2008/11/29/segir_goda_stemningu_a_motmaelafundi/}}</ref> Þátttakendum bauðst að undirrita „uppsagnarbréf“ handa völdum ráðamönnum.<ref>{{tímarit.is|4011987|Ráðamönnum sagt upp|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=30. nóvember 2008|blaðsíða=1}}</ref> === Mótmæli við Stjórnarráðið og Seðlabankann, 1. desember 2008 === [[Mynd:W08_Protesters_Arnarhóll_9424.JPG|thumb|Mótmælendur á Arnarhóli.]] Mánudaginn 1. desember 2008 (fullveldisdaginn) mætti hópur mótmælanda fyrir utan [[Stjórnarráð Íslands|Stjórnarráðið]]. [[Eva Hauksdóttir]] fór þar fremst í flokki ásamt átta manns. Hélt fólkið á svörtum og rauðum fánum. Eva Hauksdóttir fór með ýmiss konar þulur og særingar ásamt því að hópurinn kastaði kjötstykkjum á Stjórnarráðið og á grasblettinn þar fyrir framan. Eftir um hálfa klukkustund fór hópurinn í átt að [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankanum]]. Eva Hauksdóttir fór með lögreglumanni að afgreiðsluborði bankans og óskaði eftir því að fá að hitta [[Davíð Oddsson]] Seðlabankastjóra. Nokkur hópur af mótmælendum hafði komið sér fyrir í anddyrinu ásamt Evu og var farið að láta ófriðlega. [[Lögregla|Lögreglan]] vísaði fólkinu út. Í framhaldinu fór Eva til fundar við Davíð Oddson. Eftir fundinn kom [[Eva Hauksdóttir|Eva]] út með brúðu í líki Davíðs og framdi þar gjörning sem gekk út á að bera Davíð úr bankanum. Á [[Arnarhóll|Arnarhóli]] höfðu um 1000 manns safnast saman þegar mest var. Þar höfðu [[Borgarahreyfingin]] og [[Mótmælasamtökin Nýir tímar]] hvatt fólk til að koma saman á þjóðfundi um fullveldið. Síðar tók fólk að streyma þaðan að [[Seðlabanki|Seðlabankanum]]. Þegar hópurinn hafði náð áfangastað var ástandið orðið mjög eldfimt og nokkrir mótmælendur komnir á þak bankans. Margt fólk safnaðist fyrir í anddyrinu sem varð til þess að lögreglan gaf skipun um að rýma anddyrið. Þetta var gert nokkrum sinnum með litlum árangri sem varð til þess að lögreglan hótaði að nota [[Piparúði|piparúða]] á mótmælendur. Það kom þó aldrei til þess þar sem lögreglan átti samtal við mótmælendur sem töluðu um þeir vildu fara út með einhverri reisn og helst ekki fyrr en eftir einhvern tíma. Þá voru þau fyrirmæli gefin út til aðgerðahópa lögreglu að beita ekki neinni hörku við að koma mótmælendum út. Ágætlega gekk hjá lögreglu að koma fólkinu út en þó voru um 100 manns sem ekki vildu fara. Lögreglan gerði þá samkomulag við mótmælendur að ef þeir myndu bakka með sína lögreglumenn þá myndu mótmælendur fara út. Þetta gekk eftir og tókst lögreglu að rýma anddyrið án þess að til átaka kæmi.<ref name=":2" /> === Níundi mótmælafundur, 6. desember 2008 === Níundi mótmælafundurinn var haldinn laugardaginn 6. desember 2008. Ræðumenn voru [[Gerður Kristný]] rithöfundur og Jón Hreiðar Erlendsson fyrrum vörubílstjóri. Lúðrasveit Íslands undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum. Um 1500 manns sóttu fundinn, en þar boðaði Hörður Torfason upphaf „skyndiaðgerða“: <blockquote>Um 1.500 manns sóttu mótmælafund vegna efnahagsástandsins á Austurvelli í gær. Skipuleggjandi boðar til aðgerða með klukkustundar fyrirvara í vikunni. MÓTMÆLI Það er ekki nóg að halda mótmælafundi einu sinni í viku. Nú taka við skyndiaðgerðir. <ref>[http://vefblod.visir.is/index.php?s=2629&p=66525 Fréttablaðið 7. desember, 2008. Boða skyndiaðgerðir.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> Stöð 2 Kvöldfréttir.<ref>[http://vefmidlar.visir.is/?channelID=&programID=d93d6ddc-f3df-4c27-90e2-28d49738f306&mediaSourceID=fbf147c6-d35e-4e1f-afe5-83fa8b4abb8f&mediaClipID=7f98a25e-45ce-4eb3-a65a-1213e38650b5 Stöð 2 6. desember, 2008. Kvöldfréttir]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref></blockquote> Fundurinn var boðaður kl. 14:00. Fáir mættu á mótmælin í byrjun eða um 200-300 manns. [[Lögreglan á Íslandi|Lögreglan]] fylgdist með ákveðnum einstaklingum sem mest voru áberandi á mótmælunum við Seðlabankann þann 1. desember. Um klukkan 15:00 sást til tveggja pilta klifra upp á svalir fyrir ofan inngang Alþingishússins með skilti sem á stóð „Elskaðu land þitt“ og tilvísun í netslóð sem vísaði á sönglag á netinu. Eftir að þeir voru búnir að koma upp skiltinu fóru þeir niður. Stóðu mótmælin yfir til klukkan 15:31 og þegar mest var voru um 1000 manns á mótmælunum samkvæmt lögreglu. Eftir að mótmælunum lauk urðu nokkrir einstaklingar eftir á svæðinu og klukkan 16:02 kölluðu lögreglumenn lið sitt til baka en lögreglan hafði fylgst grant með mótmælunum sem fóru fram án átaka.<ref name=":2" /> Dreifimiðum var dreift á mótmælunum þar sem boðað var til nýrra mótmæla þann 8. desember á Austurvelli. Fyrirsögn dreifimiðanna var „TÍMI FYRIR AÐGERÐIR“ og stóð þar að þau mótmæli yrðu „annað stig“ í baráttu mótmælenda fyrir breytingum sem felast meðal annars í því að „raunverulega framkvæma þær ágætu hugmyndir sem fram hafa komið og hvernig megi ná fram réttlætinu. Ekki láta þig vanta, vertu með í aðgerðum gegn yfirvaldinu, vertu með í Byltingunni!“.<ref name=":2" /> === Mótmæli í Alþingishúsinu, 8. desember 2008 === {{aðalgrein|Nímenningarnir}} Mánudaginn 8. desember 2008 freistaði hópur um 30 mótmælenda þess að komast á palla Alþingis. Þingverðir og lögregla meinuðu fólkinu að komast á þingpalla. Níu úr þessum hóp voru síðar ákærð fyrir árás á sjálfræði Alþingis. Í ákæru sem þeim var birt 1. mars segir að fólkið sé ákært fyrir: <blockquote>... brot gegn valdstjórninni, almannafriði og allsherjarreglu og húsbrot með því að hafa, þann 8. desember 2008, ásamt hópi óþekktra manna, í heimildarleysi ruðst inn í Alþingishúsið við Austurvöll meðan á þingfundi stóð. ... Með háttsemi sinni rufu ákærðu friðhelgi Alþingis og starfsfrið auk þess sem öryggi Alþingis var hætta búin.<ref>{{cite web |url=http://www.rvk9.org/2010/05/21/ak%c3%a6rurnar-a-hendur-nimenningunum/ |title=rvk9.org, stuðningssíða nímenninganna. sótt 29. september 2010 |access-date=2010-10-01 |archive-date=2011-02-01 |archive-url=https://web.archive.org/web/20110201050856/http://www.rvk9.org/2010/05/21/ak%C3%A6rurnar-a-hendur-nimenningunum/ |url-status=dead }}</ref></blockquote> Tveir mótmælendanna komust upp á áhorfendapalla Alþingis, Snorri Páll Jónsson Úlfhildarson og óþekkt kona. Áður en hann var dreginn niður náði Snorri að hrópa af pöllunum: {{tilvitnun2|Þetta hús þjónar ekki tilgangi sínum lengur, drullið ykkur út.<ref>{{cite web|url=http://attac.is/index.php?option=com_content&view=article&id=109:raeea-solveigar-jonsdottur-a-austurvelli-15-mai-2010|website=attac.is|title=Ég ákæri ykkur. Ræða Sólveigar Jónsdóttur á Austurvelli 15. maí 2010|author=Sólveig Jónsdóttir|date=15. maí 2010|access-date=2010-10-01|archive-date=2016-03-05|archive-url=https://web.archive.org/web/20160305102100/http://attac.is/index.php?option=com_content&view=article&id=109:raeea-solveigar-jonsdottur-a-austurvelli-15-mai-2010|url-status=dead}}</ref>}} Hópur sem kallaði sig „Aðgerð Aðgerð“ lýsti yfir ábyrgð á aðgerðunum. Til nokkurra átaka kom fyrir utan þinghúsið þegar félagar hinna handteknu reyndu að frelsa þá úr klóm lögreglu. Lögreglan var með sérstakan viðbúnað á lögreglustöðinni við Hverfisgötu af ótta við sams konar umsátursástand og 22. nóvember. Ekki kom þó til þess.<ref>{{tímarit.is|6449496|„Út, út, drullið ykkur út“|blað=DV|útgáfudagsetning=9.12.2008|blaðsíða=8|höfundur=Atli Már Gylfason}}</ref> === Mótmæli við Ráðherrabústaðinn, 9. desember 2008 === Nokkrir tugir manns komu saman við [[Ráðherrabústaðurinn|Ráðherrabústaðinn]] við [[Tjarnargata|Tjarnargötu]] til að mótmæla ríkisstjórnarfundi sem þar fór fram, þriðjudaginn 9. desember. Hópurinn stillti sér upp í götunni og kom þannig í veg fyrir að ráðherrarnir kæmust að húsinu frá Tjarnargötu. Ráðherrarnir gengu þá inn bakdyramegin í gegnum garðinn ofan við húsið, frá [[Suðurgata|Suðurgötu]]. Eftirfarandi tilkynning var send út vegna aðgerðarinnar: <blockquote>Pólitísk aðgerð, 9.desember 2008, við Ráðherrabústaðinn við Tjarnargötu: Við, fólkið, komum í veg fyrir inngöngu inn í Ráðherrabústaðinn við Tjarnargötu og stöðvum þar með áframhaldandi valdníðslu ráðamanna. Peningar hafa stýrt fólki á kostnað réttinda þeirra og ráðamenn og þeirra klíkur hafa hagrætt fjármagni eftir eigin hagsmunum. Sú hagræðing hefur ekki skilað sér í réttlátu samfélagi, réttlátum heimi. Tími aðgerða er runninn upp, því réttlátt samfélag er ekki einungis mögulegt, heldur er það skylda okkar að berjast fyrir því!<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/frettir/frettir/nr/290|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090220132513/www.smugan.is/frettir/frettir/nr/290|archive-date=20.2.2009|title=Ráðherrum varnað inngöngu|website=Smugan|date=9. desember 2008}}</ref></blockquote> Tveir voru handteknir fyrir að hlýða ekki tilmælum lögreglu.<ref>{{cite web|url=http://logregla.is/displayer.asp?cat_id=1040&module_id=220&element_id=13128|title=Tveir mótmælendur handteknir|website=Lögregluvefurinn|date=9 desember 2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090424114011/http://www.logregla.is/displayer.asp?cat_id=1040&module_id=220&element_id=13128|archive-date=24.4.2009}}</ref> Í ''Morgunblaðinu'' var því slegið föstu að mótmælendur við Ráðherrabústaðinn væri sami „[h]ópur mótmælenda sem efndi til mótmæla í Alþingishúsinu [8. desember]“.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/12/09/motmaeli_vid_radherrabustadinn/|title=Mótmæli við Ráðherrabústaðinn|website=Mbl.is|date=9. desember 2008|retrieved=4. október 2010}}</ref> === Tíundi mótmælafundur, 13. desember 2008 === Tíundi laugardagsfundurinn var haldinn á Austurvelli 13. desember 2008. Um 1000 manns mættu á fundinn og sýndu samstöðu með 17 mínútna þögn í stað ræðuhalda. Á Akureyri tóku um 150 manns þátt í mótmælum undir yfirskriftinni „Virkjum lýðræðið“.<ref>{{tímarit.is|4015159|Lögreglan gaf fólki kakóbolla|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=4|útgáfudagsetning=14.12.2008}}</ref> <gallery> Image:W10 Hördur Torfason organizer 9761.JPG|Tíunda vikan og tíu útikerti við Alþingishúsið. Image:W10 Protesters 9755.JPG|Mótmælaskilti. Image:W10 Protesters 9825.JPG|Neyðarstjórn kvenna. </gallery> === Mótmæli við bankana, 17. desember 2008 === Boðuð mótmæli miðvikudaginn 17. desember áttu að hefjast kl. 9:00 við Austurvöll og þaðan átti að halda í bankana. Strax kl. 09:17 voru um 30 mótmælendur komnir inn á skrifstofur [[Landsbankinn|Landsbankans]] í [[Kirkjustræti]], flestir grímuklæddir og var óskað eftir aðstoð lögreglu við að koma þeim út. Hópurinn hélt þá í Landsbankann við [[Austurstræti]]. Þá hafði mótmælendum fjölgað í um 50 manns. Þau komu sér fyrir á 2. hæð hússins og stóð viðveran til um kl. 10:00 eða þar til ákveðið var að fara að Landsbankanum við Laugaveg 77. Þegar komið var í bankann skipti hópurinn sér í tvo minni hópa. Einn hópurinn fór á skrifstofurnar og hinn hélt til í afgreiðslusal. Eftir skamma stund yfirgáfu mótmælendur bankann og fóru á kaffihús [[Hljómalind]]ar við Laugarveg.<ref name=":2" /> Fólkið mótmælti meðal annars ráðningu [[Tryggvi Jónsson|Tryggva Jónssonar]] fyrrverandi aðstoðarforstjóra [[Baugur Group|Baugs]] til Landsbankans og hrópaði slagorðið „Borgið ykkar skuldir sjálf“.<ref>{{tímarit.is|4015405|Mótmælt í tveimur löndum|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=18.12.2008|blaðsíða=2}}</ref> Um kl. 13:00 var lögregla kölluð til vegna hóps mótmælenda á 101 Hotel við [[Hverfisgata|Hverfisgötu]] 10. Þeir biðu þar eftir [[Björgólfur Thor Björgólfsson|Björgólfi Thor Björgólfssyni]] sem var staddur á hótelinu. Mótmælendur sættust á að fara út eftir viðræður við lögreglu. Þegar mótmælendur voru komnir út gekk [[Jón Ásgeir Jóhannesson]] út af hótelinu og samkvæmt lögreglu veittust þeir að honum og reyndu að hefta för hans.<ref name="gudjonheidar" /><ref name=":2" /><ref>{{tímarit.is|4015407|Veist að Jóni Ásgeiri í gær|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=18.12.2008|blaðsíða=4}}</ref> Á bloggsíðu Guðjóns Heiðars Valgarðssonar, eins af mótmælendunum, segir hann:<blockquote>Þegar Jón Ásgeir kom út spurði ég hann hvort hann hafi stöðvað frétt [[DV]], hann veitti ekki svör og ætlaði greinilega ekki að staldra við og spjalla. Því tók ég mér snjóbolta í hönd og henti honum í smettið á Jóni. Fleiri fylgdu í kjölfarið og fékk Jón vænar gusur af snjóslugsi yfir fína jakkann sinn.<ref name="gudjonheidar">{{cite web|url=https://frussukusk.blog.is/blog/frussukusk/entry/747924/|title=Ég kastaði snjóbolta í Jón Ásgeir Jóhannesson|author=Guðjón Heiðar Valgarðsson|date=17.12.2008|website=Blog.is}}</ref></blockquote>Einnig segir hann að það hafi verið afar frelsandi að kasta snjóbolta í hann og mælti með að aðrir gerðu slíkt hið sama þegar Jón Ágeir yrði á vegi þeirra. === Ellefti mótmælafundur, 20. desember 2008 === [[Mynd:W11 Silent Protest 0073.JPG|thumb|right|Mótmælaskilti frá Neyðarstjórn kvenna.]] Á ellefta laugardagsfundinum voru aftur þögul mótmæli í ellefu mínútur. Um 500 manns mættu á mótmælin. Eftir fundinn köstuðu nokkrir mótmælendur snjó og skóm í Alþingishúsið.<ref>{{tímarit.is|4015701|Hentu skóm í Alþingishúsið|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=21.12.2008|blaðsíða=2}}</ref> Fyrirmyndin að skókastinu var atvik þar sem íraski blaðamaðurinn [[Muntadhar al-Zaidi]] kastaði skó að [[George W. Bush]] á blaðamannafundi í Bagdad sex dögum fyrr. === Tólfti mótmælafundur, 27. desember, 2008 === Tólfti laugardagsfundurinn var haldinn 27. desember 2008, á þriðja degi jóla. Lögregla taldi að um 500 hefðu mætt, en skipuleggjendur töldu það vera nær 1000.<ref>{{tímarit.is|5234896|Tólfti mótmælafundurinn á Austurvelli|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=29.12.2008|blaðsíða=4}}</ref> Ræðumenn voru [[Björn Þorsteinsson]] heimspekingur<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/ba271208.pdf Raddir fólksins: Ræða Björns Þorsteinssonar 27. des 2008.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> og [[Ragnhildur Sigurðardóttir]] sagnfræðingur.<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/ba271208.pdf Raddir fólksins: Ræða Ragnhildar Sigurðardóttur 27. des 2008]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> Mörg mótmælaskilti voru sett upp eins og [[umferðarmerki]] þar sem samningum við [[Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn|Alþjóðagjaldeyrissjóðinn]] var mótmælt og þess krafist að bankastjórum yrði vikið frá störfum.<ref>{{tímarit.is|5234917|Mótmælastaða|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=29.12.2008|blaðsíða=25}}</ref> Um 80 manns komu saman við þögul mótmæli á ráðhústorginu á Akureyri. === Kryddsíldarmótmælin, 31. desember 2008 === Nokkur hundruð manns söfnuðust saman við [[Hótel Borg]] á Austurvelli. Búist var við forystufólki stjórnmálaflokkanna í beina útsendingu á [[kryddsíld (sjónvarpsþáttur)|kryddsíld]] [[Stöð 2|Stöðvar 2]] á gamlársdag þar sem [[Sigmundur Ernir Rúnarsson]] var þáttastjórnandi. Hópur fólks fór gekk með blys frá Stjórnarráðinu á Austurvöll til að færa mótmælin nær þeim sem verið var að mótmæla.<ref name="10ar" /> Lögregla var með viðbúnað og til átaka kom við mótmælendur sem ruddu sér leið inn á hótelið og kveiktu þar í reyksprengjum og blysum.<ref name=":2" /> Lögregla beitti piparúða á mótmælendur og þurftu nokkrir að leita aðhlynningar vegna þess. Grjóti var kastað í andlit eins lögreglumanns sem kjálkabrotnaði.<ref>{{tímarit.is|4016189|Útsending Kryddsíldar rofin|útgáfudagsetning=2. janúar 2009|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=6}}</ref> Mótmælendur klipptu að lokum í sundur myndsnúru sem lá frá hótelinu að bíl fyrir utan og útsendingu var hætt. Seinna lýsti Arnar Rúnar Marteinsson varðstjóri því að það hversu mikil læti urðu þennan dag hafi komið lögreglu á óvart. Lögregla var fáliðuð þar sem meiri mannskapur hafði verið boðaður á vakt um kvöldið.<ref name="10ar">{{cite web|url=https://www.visir.is/g/20181905781d/tiu-ar-fra-hruni-sau-i-hvad-stefndi-eftir-kryddsildarmotmaelin|title=Tíu ár frá hruni: Sáu í hvað stefndi eftir Kryddsíldarmótmælin|date=1. október 2018|author=Sunna Kristín Hilmarsdóttir|website=Vísir.is}}</ref> Í skýrslu um aðgerðir lögreglu á þessum tíma kemur fram hjá ónefndum lögreglumanni sem var við störf þennan dag: <blockquote>Hluti mótmælenda á þessum tíma var vissulega góðkunningjar lögreglunnar og ungt róttækt fólk. Stór hluti var þó „venjulegir“ borgarar sem dags daglega myndu ekki taka þátt í skemmdarverkum, ofbeldi eða svívirða lögreglumenn við skyldustörf. [...] Mér virðist söguskýringin ætla að verða sú að þeir sem komu illa fram í mótmælunum og gengu of langt hafi bara verið lítill hópur góðkunningja lögreglunnar. Ekkert er fjær sanni í mínum huga.<ref name=":2" />{{rp|82}}</blockquote> === Þrettándi mótmælafundur, 3. janúar 2009 === Þrettándi laugardagsfundurinn var haldinn 3. janúar 2009 undir yfirskriftinni „Breiðfylking gegn ástandinu“.<ref>{{tímarit.is|5244935|Dagný Dimmblá sló í gegn|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=5.1.2009|blaðsíða=11}}</ref> Ræðumenn voru Halldóra Guðrún Ísleifsdóttir kennari og grafiskur hönnuður,<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/hgi030109.pdf Raddir fóklsins: Ræða Halldóru Guðrúnar Ísleifsdóttur 3. janúar, 2009.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref>, Einar Már Guðmundsson rithöfundur <ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/emg030109.pdf Raddir fólksins: Ræða Einars más Guðmundssonar 3. janúar 2009]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> og Dagný Dimmblá Jóhannsdóttir, 8 ára nemandi í Ísaksskóla.<ref>{{tímarit.is|401628|Átta ára stúlka í ræðustól|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=4. janúar 2009|blaðsíða=2}}</ref> Skipuleggjendur töldu að um 5.000 manns hefðu verið á Austurvelli, en lögregla taldi nokkuð færri.<ref>{{tímarit.is|4016280|Þúsundir á Austurvelli|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=1|útgáfudagetning=4.1.2009}}</ref> <gallery> Image:W13 Hördur Torfason organizer 0366.JPG|Hörður Torfason. Image:W13 Protesters 0394.JPG|Mótmælendur með skilti. Image:W13 Einar Már Gudmundsson speaker 0477.JPG|Einar Már Guðmundsson. Image:W13 Protesters 0412.JPG|Mótmælandi með öryggisgleraugu og öryggishjálm. Image:W13 Protesters 0434.JPG|Mótmælendur á Austurvelli. </gallery> === Fjórtándi mótmælafundur, 10. janúar 2009 === Fjórtándi laugardagsfundurinn var haldinn kl. 15:00 laugardaginn 10. janúar. Ræðumenn voru [[Þorvaldur Þorvaldsson]] trésmiður, [[Lilja Mósesdóttir]] hagfræðingur,<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/pistlar/penninn/lilja-mosesdottir/nr/574|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090130155618/www.smugan.is/pistlar/penninn/lilja-mosesdottir/nr/574|website=Smugan|date=10. janúar 2009|title=Þegar ekkert er eins og áður|author=Lilja Mósesdóttir|archive-date=30.1.2009}}</ref> og Lárus Páll Birgisson sjúkraliði.<ref>{{cite web|url=http://this.is/nei/?p=2430|website=Nei.|title=En þjóðin er þér ósammála|date=13. janúar 2009|author=Lárus Páll Birgisson|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090130154239/http://this.is/nei/?p=2430|archive-date=30.1.2009}}</ref> Skipuleggjendur töldu að um 4.000 manns hefðu mætt á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|6425368|Sandkorn|blað=DV|útgáfudagsetning=12.1.2009|blaðsíða=14}}</ref> <gallery> Image:W14 Lilla Mosesdottir speaker 0741.JPG|Lilja Mósesdóttir Image:W14 Protesters 0711.JPG|Mótmælandi með skilti með „Fjandafælu“ [[Jón lærði Guðmundsson|Jóns lærða]]. Image:W14 Protesters 0801.JPG|Horft yfir mannfjöldann á Austurvelli. Image:W14 Protesters 1063.JPG|Fánar mótmælenda. </gallery> === Fimmtándi mótmælafundur, 17. janúar 2009 === Fimmtándi laugardagsfundurinn fór fram 17. janúar 2009 kl. 15:00. Á fjórða þúsund manns mættu á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|5245740|Yfir þrjú þúsund á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=19.1.2009|blaðsíða=8}}</ref> Ræðumenn voru Svanfríður Anna Lárusdóttir, sem var atvinnulaus, og [[Gylfi Magnússon]] dósent í viðskiptafræði við Háskóla Íslands.<ref>{{cite web|url=http://www3.hi.is/%7Egylfimag/A_Austurvelli_17-1-09.pdf|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090425050335/http://www3.hi.is/%7Egylfimag/A_Austurvelli_17-1-09.pdf|title=Ræða á Austurvelli 17. janúar 2009|author=Gylfi Magnússon|date=17. janúar, 2009|website=Hi.is|archive-date=25.4.2009}}</ref> Mótmæli fóru fram á sex stöðum á landinu þennan dag: Reykjavík, Ísafirði, Akureyri, Dimmuborgum í Mývatnssveit, Selfossi og Egilsstöðum.<ref>{{cite web|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090417233855/ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item246628/|archive-date= 17.4.2009|website=Ruv.is|date=17. janúar 2009|title=Mótmælt á sex stöðum á landinu|url=http://ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item246628/}}</ref><ref>{{cite web|url=https://larahanna.blog.is/blog/larahanna/entry/774190/|author=Lára Hanna Einarsdóttir|date=18.1.2009|title=Mótmælt víða um land|website=blog.is}}</ref> Samtökin Nýjar raddir sem [[Ástþór Magnússon]] stofnaði til höfuðs Röddum fólksins, efndu til samkomu við Austurvöll sama dag klukkan 15:15. Þar áttu umræður að hefjast með stuttu ávarpi og þá átti orðið að vera laust. Lögreglan mætti á staðinn og fjarlægði sendiferðabíl og annan búnað Nýrra radda. Í framhaldi kærðu Nýjar raddir framgöngu lögreglu.<ref>{{cite web|url=http://lydveldi.blog.is/blog/lydveldi/entry/774223/|title=STJÓRNSÝSLUKÆRA vegna Lögreglunnar í Reykjavík|author=Ástþór Magnússon|website=blog.is|date=17.1.2009}}</ref> <gallery> Image:W14x Protesters 0976.JPG|Hópur heilbrigðisstarfsfólks mótmælir niðurskurði vegna Bankahrunsins. Image:W14x Protesters at Austurvöllur 0993.JPG|Mótmælaskilti þar sem má sjá skrifað „Helvítis fokking fokk!“ og „Ég er ekki þjóðin“. Image:W14x Speaker Gylfi Magnusson 1025.JPG|Gylfi Magnússon. Image:W14x Speaker Svanfridur Anna Larusdottir 1060.JPG|Svanfríður Anna Lárusdóttir. Image:W14x Protesters 1099.JPG|Súpueldhús á Austurvelli. </gallery> === Mótmæli við Alþingishúsið, 20. janúar 2009 === Þriðjudaginn 20. janúar kom Alþingi saman á ný eftir jólafrí og Raddir fólksins höfðu boðað mótmæli af því tilefni. Krafa mótmælenda var að boðað yrði til kosninga sem fyrst. Þingsetning var klukkan 13:00. Þá var hópur mótmælenda mættur á Austurvöll og fjölgaði eftir því sem leið á daginn. Mótmælendur slógu á trommur og hrópuðu slagorðið „Vanhæf ríkisstjórn“. Sturla Jónsson var með gasknúnar flautur sem gáfu frá sér mikinn hávaða.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/20/piparudi_og_handtokur/|title=Piparúði og handtökur við Alþingi|website=Mbl.is|date=20.1.2009}}</ref> Lögreglumenn í óeirðabúningum skipuðu sér framan við Alþingishúsið og í Alþingisgarðinum til að varna mótmælendum inngöngu í Alþingishúsið. Um 20 manns voru handteknir í Alþingisgarðinum og fluttir í bílakjallara Alþingis.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22324/|title=Myndskeið: Þjóðin var í Alþingisgarðinum|website=Mbl.is|date=20.1.2009}}</ref> Mótmælendur á Austurvelli hentu reyksprengjum og súrmjólk á lögregluna sem beitti bæði kylfum og piparúða á mótmælendur.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22325/|title=Myndskeið: Beittu kylfum á mótmælendur|website=Mbl.is|date=20.1.2009}}</ref> Margar rúður í Alþingishúsinu voru brotnar. Töluverður fjöldi mótmælenda hélt áfram trommuslætti eftir að þingmenn hurfu úr þinghúsinu, og um sjöleytið var kveiktur bálköstur norðan við Skálann, viðbyggingu Alþingishússins.<ref name=":2" />{{rp|101}} Í blöðunum var mótmælunum lýst sem mestu mótmælum Íslandssögunnar frá 1949<ref>{{tímarit.is|5245813|Mestu mótmæli frá 1949|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=21.1.2009|blaðsíða=1}}</ref> og farið var að tala um þau sem „byltingu“.<ref>{{tímarit.is|6364164|Janúarbyltingin á Austurvelli|blað=DV|útgáfudagsetning=21.1.2009|blaðsíða=2}}</ref> Fyrr um kvöldið höfðu mótmælendur reynt að kveikja í [[Óslóartréð|Óslóartrénu]] þar sem það stóð en eldurinn hafði slokknað af sjálfu sér.<ref>{{cite web|url=http://www.visir.is/osloartred-fellt-og-brennt/article/2009276463267|title=Oslóartréð fellt og brennt|date=20.1.2009|website=Vísir.is}}</ref> Laust fyrir miðnætti gerðu nokkrir mótmælendur aðra atlögu að trénu með því að klippa á víra sem héldu því uppi. Eftir dágóða stund tókst að fella tréð. Mótmælendur drógu tréð fyrir framan Skálann á Austurvelli<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/21/osloartred_borid_a_balid/|title=Óslóartréð borið á bálið|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Gerðar voru nokkrar tilraunir til þess að kveikja í trénu en erfitt reyndist að fá það til að loga. Það hafðist þó að lokum og bálið logaði lengi þar sem mótmælendur bættu á það eldsmat af nærliggjandi byggingarsvæðum. Um tvöleytið hófu lögregla og slökkvilið að slökkva bálið og aðra elda sem mótmælendur höfðu kveikt á Austurvelli. Aðgerðum lögreglu lauk ekki fyrr en um klukkan 3 um nóttina.<ref name=":2" />{{rp|103}} Nokkrir eftirmálar urðu eftir þessi mótmæli, þar sem [[Geir Jón Þórisson]] hélt því fram í skýrslu lögreglu um mótmælin árið 2012 að þingmenn [[Vinstri græn]]na, [[Steingrímur J. Sigfússon]] og [[Álfheiður Ingadóttir]], hefðu gagnrýnt störf lögreglu í þinghúsinu þennan dag. Hann hélt því líka fram að Álfheiður hefði verið í sambandi við mótmælendur í Alþingisgarðinum fyrr um daginn með farsíma úr þinghúsinu.<ref name=":2" />{{rp|98}} Álfheiður vísaði því á bug að hún hefði stýrt mótmælunum við húsið.<ref>{{cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/alfheidur-oskar-gagna-fra-logreglu|title=Álfheiður óskar gagna frá lögreglu|date=27.2.2012|website=RÚV}}</ref> Þetta varð samt tilefni [[samsæriskenning]]ar um að mótmælin hefðu í raun ekki verið sjálfsprottin heldur skipulögð af Vinstri grænum (sem voru í stjórnarandstöðu) og hafi lyktað með eins konar [[valdarán]]i.<ref>{{cite web|url=https://www.althingi.is/altext/140/03/r29141646.sgml|author=Vigdís Hauksdóttir|title=Ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur stjórnlagaráðs að frumvarpi til stjórnarskipunarlaga|date=29.3.2012|website=Alþingi.is}}</ref><ref>{{cite web|url=https://andriki.is/2010/10/07/fimmtudagur-7-oktober-2010/|title=Fimmtudagur 7. október 2010|date=7.10.2010|website=Andríki}}</ref><ref>{{cite web|url=https://kjarninn.is/skodun/2018-09-18-rytingsstunga-nasistanna-yfirfaerd-island-ii/|author=Þorvaldur Logason|title=Rýtingsstunga nasistanna yfirfærð á Ísland II|date=20.9.2018|website=Kjarninn}}</ref> <gallery> Image:W15 Police 1445.JPG|Mótmælendur slá á fötur upp við lögreglumenn sem standa þétt upp við Alþingishúsið. Image:W15 Protesters 1231.JPG|Reykur vegna blysa og reyksprengja yfir Austurvelli. Image:W15 Protesters 1253.JPG|Lögregla ræðir við mótmælendur. Image:W15 Protesters 1807.JPG|Fólk safnast við bálköstinn um kvöldið. </gallery> === Mótmæli við Stjórnarráðið og Alþingishúsið, 21. janúar 2009 === Daginn eftir þingsetningu mættu mótmælendur á Austurvöll klukkan eitt. Jarðarför átti að vera í Dómkirkjunni klukkan 3 og mótmælendur fluttu sig því að Stjórnarráðinu þar sem mótmælin héldu áfram. Stór hópur lögreglumanna í óeirðabúnaði þurfti að aðstoða ráðherra við að komast þaðan. Mótmælendur veittust að forsætisráðherra, Geir Haarde, þegar hann steig út í ráðherrabílinn og [[Hallgrímur Helgason]] rithöfundur barði með báðum hnefum á húddið á bílnum þegar hann ók frá Stjórnarráðinu í gegnum mannþröngina um klukkan tvö.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22350/|title=Erlendir fjölmiðlar fjalla um atvikið við stjórnarráðið|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref><ref>{{cite web|url=http://news.bbc.co.uk/2/hi/europe/7843412.stm |title=Protesters hit Icelandic PM's car|date=21.1.2009|website=BBC NEWS}}</ref> Eftir það héldu mótmælin áfram nokkra stund en færðust svo aftur inn á Austurvöll. Þar var þögn meðan á jarðarförinni stóð. Dómkirkjuprestur hafði beðið mótmælendur um að hafa hljótt við kirkjuna.<ref>{{tímarit.is|5245874|Aðsúgur gerður að ráðherra|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=22.1.2009|blaðsíða=14}}</ref> Mótmælin héldu svo áfram eftir 4. Lögreglan sló skjaldborg um Alþingishúsið líkt og daginn áður og varð fyrir eggjakasti. Innan dyra hafði boðaður þingfundur hins vegar verið felldur niður. Mótmælendur reyndu að kveikja bál á nokkrum stöðum á Austurvelli en þau voru slökkt jafnharðan.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22337/|title=Myndskeið: Mótmæla aftur í dag|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Klukkan 8 um kvöldið hófst fundur Samfylkingarfélagsins í Reykjavík í [[Þjóðleikhúsið|Þjóðleikhúskjallaranum]]. Þangað hélt stór hópur mótmælenda og kveikt var bál utan við innganginn. Á fundinum ályktaði félagið að slíta bæri stjórnarsamstarfinu við Sjálfstæðisflokkinn.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/21/samthykktu_alyktun_um_stjornarslit/|title=Samþykktu ályktun um stjórnarslit|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Eftir að fundinum lauk héldu mótmælendur aftur á Austurvöll þar sem lögregla varð fyrir grjótkasti og beitti piparúða til að dreifa mannfjöldanum. Piparúðinn kláraðist um miðnætti og tók lögreglan þá til þess bragðs að sprengja [[táragas]]sprengjur í fyrsta sinn frá 1949.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/22/taragasi_beitt_a_austurvelli/|date=22. janúar, 2009|title=Táragasi beitt á Austurvelli|website=Mbl.is}}</ref> Ein örsaga frá þessu kvöldi sem er höfð eftir í bókinni ''Hrunið'' eftir [[Guðni Th. Jóhannesson|Guðna Th. Jóhannesson]] er að svissneski listaverkasafnarinn [[Francesca Thyssen-Bornemisza]] hafi haldið kvöldverðarboð fyrir íslenska myndlistarmenn á veitingastaðnum Við Tjörnina og lyktin af táragasinu borist gestum sem stóðu og drukku kampavín á svölunum.<ref>{{cite journal|author=Benedikt Jóhannesson|year=2009|journal=Skírnir|volume=183|number=2|title=Í skugga hrunsins: Ritdómar|page=519|url=https://timarit.is/gegnir/991008671949706886}}</ref> Thyssen-Bornemisza var áberandi bakhjarl íslenskrar myndlistar á þessum tíma og árin eftir hrun. Eftir að táragasinu var beitt færðu mótmælendur sig aftur að Stjórnarráðinu þar sem hópur lögreglumanna stóð fyrir framan húsið og varð fyrir töluverðu grjótkasti. Um klukkan 2 gerðist það hins vegar að hópur mótmælenda tók sér stöðu framan við lögreglumennina til að verja þá fyrir grjótkastinu og hvetja fólk til að hætta því. Eftir það róuðust mótmælin.<ref name=":2" />{{rp|120}} Næstu daga var kallað eftir því að mótmælendur sýndu andstöðu við ofbeldi með því að auðkenna sig með appelsínugulum lit (sem var vísun í [[Appelsínugula byltingin|appelsínugulu byltinguna]] í Úkraínu 2004-5).<ref>{{tímarit.is|5245941|Mótmæla ofbeldi|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=23.1.2009|blaðsíða=17}}</ref> Sjö lögreglumenn slösuðust í mótmælunum, aðallega út af grjótkasti.<ref name=":2" />{{rp|120}} <gallery> Image:W15a Protesters 1897.JPG|Mótmæli við Stjórnarráðið. Image:W15a Protesters 1919.JPG|Mótmælaskilti við Stjórnarráðið. Image:W15a Protesters 1943.JPG|Hópur mótmælenda við Stjórnarráðið. Image:W15b Protesters 2269.JPG|Lögreglumenn mynda skjaldborg við Alþingishúsið. </gallery> === Mótmæli við Alþingishúsið, 22. janúar 2009 === [[Mynd:W15c Protesters 2580.JPG|thumb|Mótmælendur slá á trommur.]] Á fimmtudeginum var mótmælt sem fyrr og trommur barðar, en mótmælin voru mun friðsamlegri en dagana tvo þar á undan. Áætlað var að 400-500 manns hefðu mætt á Austurvöll. Sumir mótmælendur færðu lögreglumönnum blóm. Ýmis samtök sem höfðu tekið þátt í mótmælunum sendu frá sér yfirlýsingar þar sem ofbeldi gegn lögreglu var fordæmt. Raddir fólksins og ýmsir aðrir hópar boðuðu hlé á mótmælum föstudags- og laugardagskvöld þar sem áfengi og mótmæli færu ekki saman.<ref>{{tímarit.is|5245940|Söngur og rósir á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=23.1.2009|blaðsíða=17}}</ref> Margir mótmælendur auðkenndu sig með appelsínugulum borðum og tóku sér sumir stöðu með lögreglu við þinghúsið. Seinna um kvöldið var lögreglumönnum í óeirðabúnaði skipt út fyrir lögreglumenn í hefðbundnum einkennisbúningi.<ref name=":2" />{{rp|128}} Mótmælin stóðu engu að síður fram yfir 11 um kvöldið. <blockquote>Þrátt fyrir meiðsl á fólki, beinbrotna mótmælendur eftir barsmíðar lögreglu, þrátt fyrir að táragasi hafi verið beitt til að sundra mótmælendum og lögreglumaður dvalið á sjúkrahúsi í skammtímalegu eftir miðvikudaginn létu mótmælendur ekki bilbug á sér finna og mættu aftur í gær, fimmtudaginn 22. janúar, til aðgerða á Austurvelli. Lögreglan virðist spila ''good cop-bad cop'' að hætti bíómynda: nú var Geir Jón á svæðinu og fór þá allt friðsamlega fram. Grímuklæddir og grímulausir höfðu hátt saman, í ró og spekt. Mótmælendur færðu lögreglumönnum blóm og heitt kakó. Einn og einn var tekinn af lögreglu, en það var að mestu gert ofstopalaust. - Nei.<ref>{{cite web|url=http://this.is/nei/?p=3221|website=Nei.|date=23. janúar 2009|title=''Good cop''-dagur á Austurvelli|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090130152753/http://this.is/nei/?p=3221|archive-date=30.1.2009|url-status=dead}}</ref></blockquote> === Sextándi mótmælafundur, 24. janúar 2009 === Sextándi laugardagsfundurinn fór fram 24. janúar klukkan 3 á vegum Radda fólksins. Ræðumenn voru [[Magnús Björn Ólafsson]] blaðamaður, [[Hildur Helga Sigurðardóttir]] blaðamaður, Jakobína Ingunn Ólafsdóttir stjórnsýslufræðingur og [[Guðmundur Andri Thorsson]] rithöfundur. Um það bil 6000 manns tóku þátt í mótmælunum.<ref>{{cite web|url=http://www.ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item247637/|title=Allt að 6000 á Austurvelli í dag|date=24.1.2009|website=RÚV|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090206120317/http://www.ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item247637/|archive-date=6.2.2009}}</ref> Samkvæmt dagbók lögreglu fóru mótmælin vel fram og mun jákvæðari andi en dagana á undan. Margir auðkenndu sig með appelsínugulum lit til að sýna andstöðu við ofbeldi. Aðgerðum lögreglu lauk fyrir 7.<ref name=":2" />{{rp|142}} <gallery> Image:W16 Drummers 02618.JPG|Trommað við Alþingishúsið. Image:W16 Thorvaldur performs 02631.JPG|[[Þorvaldur Þorvaldsson]] trésmiður syngur. Image:W16 Speaker Magnus Björn Olafsson 2682.JPG|Magnús Björn Ólafsson með appelsínugulan borða. Image:W16 Protesters 2687.JPG|Mótmælaskilti í líki umferðarskiltis. Image:W16 Protester 2729.JPG|Mótmælendur á Austurvelli. Appelsínugulur litur er áberandi. </gallery> === Stjórnarslit, 26. janúar 2009 === Föstudaginn 23. janúar hafði Geir H. Haarde, forsætisráðherra, boðað til blaðamannafundar í Valhöll þar sem hann sagði frá því að hann hefði greinst með [[krabbamein]] og hygðist segja af sér formennsku í flokknum.<ref>{{tímarit.is|5246178|Aðdragandi sögulegra slita|blað=Morgunblaðið|höfundur=Una Sighvatsdóttir|útgáfudagsetning=27.1.2009|blaðsíða=15}}</ref> Samfylkingin brást við því með tilboði um [[þjóðstjórn]] undir forsæti [[Jóhanna Sigurðardóttir|Jóhönnu Sigurðardóttur]], þáverandi félagsmálaráðherra. Þetta þótti Sjálfstæðismönnum óaðgengilegt skilyrði og töluðu um ístöðuleysi samstarfsflokksins eftir brotthvarf formannsins, [[Ingibjörg Sólrún Gísladóttir|Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur]], sem greindist með krabbamein í höfði í september 2008.<ref>{{cite web|url=http://mbl.is/mm/frettir/sjonvarp/22438/|title=Ásaka hvert annað um hroka|date=26.1.2009|website=Mbl.is}}</ref><ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/kosning/2009/01/26/sett_fram_til_ad_knyja_fram_stjornarslit/|title=Sett fram til að knýja fram stjórnarslit|date=26.1.2009|website=Mbl.is}}</ref><ref>{{tímarit.is|4020086|Deila um ástæður slitanna|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=27.1.2009|blaðsíða=8}}</ref> Sunnudaginn 25. janúar, tilkynnti þáverandi viðskiptaráðherra, [[Björgvin G. Sigurðsson]], um afsögn sína. Sama dag var tilkynnt að þáverandi forstjóri fjármálaeftirlitsins [[Jónas Fr. Jónsson]] og stjórn þess myndu segja af sér. Með þessu kvaðst Björgvin vera að axla pólitíska ábyrgð sem viðskiptaráðherra á [[Bankahrunið á Íslandi|bankahruninu]]. Mánudaginn 26. janúar sagði [[Jón Sigurðsson (f. 1941)|Jón Sigurðsson]] sig úr bankaráði Seðlabankans.<ref>{{tímarit.is|5246178|Sagði sig úr bankaráði Seðlabanka Íslands|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=27.1.2009|blaðsíða=14}}</ref> Mánudaginn 26. janúar 2009, funduðu Geir H. Haarde og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir í Alþingishúsinu. Á þeim fundi var ákveðið að slíta ríkisstjórnarsamstarfi flokkanna. Að fundi loknum gekk Geir H. Haarde á fund forseta Íslands, [[Ólafur Ragnar Grímsson|Ólafs Ragnars Grímssonar]], á [[Bessastaðir|Bessastöðum]] og baðst lausnar fyrir hönd ráðuneytis síns og ríkisstjórnarinnar.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/kosning/2009/01/26/geir_til_bessastada_klukkan_16/|title=Geir til Bessastaða klukkan 16|date=26.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Lítill hópur mótmælenda fagnaði stjórnarslitunum með trommuslætti á Austurvelli. Nokkru áður var farið að nota heitið „búsáhaldabyltingin“ um mótmælin dagana á undan og eftir stjórnarslitin festist sú orðanotkun í sessi. Dagana á eftir var mynduð [[Fyrsta ráðuneyti Jóhönnu Sigurðardóttur|minnihlutastjórn undir forsæti Jóhönnu Sigurðardóttur]] með þátttöku [[Vinstri græn]]na. [[Framsóknarflokkurinn]] féllst á að verja stjórnina falli með því skilyrði að boðað yrði til kosninga um vorið. [[Alþingiskosningar 2009]] voru svo haldnar í apríl. Eitt nýtt framboð, [[Borgarahreyfingin]], spratt beinlínis upp úr mótmælunum á Austurvelli og fékk fjóra þingmenn í kosningunum.<ref>{{tímarit.is|5249027|Borgarahreyfingin - þjóðin á þing|blað=Morgunblaðið|höfundur=Þór Saari|útgáfudagsetning=17.3.2009|blaðsíða=19}}</ref> <gallery> Image:W16a Protester 02999.JPG|Mótmælandi á Austurvelli. Image:W16a Bessastadir 03017.JPG|Sjónvarpsfólk bíður komu forsætisráðherra til Bessastaða. Image:W26a Geir H. Haarde arrives 03030.JPG|Geir H. Haarde kemur til Bessastaða. Image:W16a Resignation 3041.JPG|Geir H. Haarde tilkynnir fjölmiðlum afsögn sína. </gallery> === Sautjándi mótmælafundur, 31. janúar 2009 === Sautjándi laugardagsfundur Radda fólksins var haldinn 31. janúar og kynntur sem „sigurhátíð“.<ref>{{tímarit.is|5246507|Sautjándi mótmælafundurinn|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=2.2.2009|blaðsíða=7}}</ref> Um 2000 manns mættu á fundinn. Þjóðkórinn söng ættjarðarlög. Ræðumenn voru Viðar Hreinsson bókmenntafræðingur, [[Katrín Snæhólm Baldursdóttir]] myndlistarkona og Viðar Þorsteinsson heimspekingur. Um kvöldið voru tónleikar á skemmtistaðnum NASA við Austurvöll undir yfirskriftinni „Búsáhaldaboogie“. Þar komu fram [[Mug­i­son]], [[Sudd­en We­ather Change]], [[Reykja­vík (hljómsveit)|Reykjavík]], [[XXX Rottweilerhundar]] og [[Jeff Who]].<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/folk/frettir/2009/01/31/sigurhatid_radda_folksins_a_austurvelli/|title=Sigurhátíð Radda fólksins á Austurvelli|date=31.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> <gallery> Image:W17 Chorus of the Nation 3322.JPG|Þjóðkórinn. Image:W17 Katrin Snæholm Baldursdottir speaker 3389.JPG|Katrín Snæhólm Baldursdóttir. Image:W17 Protesters 3402.JPG|Hörður Torfason í hópi mótmælenda. </gallery> === Fleiri mótmælafundir í kjölfar Bankahrunsins === Næstu mánuði héldu laugardagsfundir áfram á vegum Radda fólksins, þótt mun færri mættu á flesta þeirra en áður. Krafa mótmælenda var að stjórn Seðlabanka Íslands myndi víkja.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/02/07/thyskir_sparifjareigendur_i_hopi_motmaelenda/|title=Þýskir sparifjáreigendur í hópi mótmælenda|date=7.2.2009|website=Mbl.is}}</ref> Þetta breyttist þegar fyrstu samningarnir vegna [[Icesave]]-reikninganna litu dagsins ljós, en fjölmenn mótmæli vegna þeirra voru sumarið 2009, meðal annars á vegum aðgerðahópsins [[InDefence]].<ref>{{tímarit.is|5260731|„Hvar er forsetinn með öll sín sambönd?“|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=14.8.2009|blaðsíða=2|höfundur=Sigurður Bogi Ævarsson}}</ref> Alls urðu laugardagsfundir Radda fólksins fleiri en 30.<ref>{{cite web|url=https://www.visir.is/g/2009495068878/raddir-folksins-a-austurvelli-i-dag|title=Raddir fólksins á Austurvelli í dag|date=20.6.2009|website=Vísir.is}}</ref> Allt árið 2010 var mótmælt vegna uppgjörs [[húsnæðislán]]a og [[gengislán]]a almennings. Þessi mótmæli náðu hámarki 4. október 2010 þegar allt að 7.000 mættu á Austurvöll,<ref name=":2" />{{rp|233}} bál voru kveikt og flugeldar sprengdir.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2010/10/04/metfjoldi_a_austurvelli/|title=Metfjöldi á Austurvelli|author=Baldur Arnarsson|date=4.10.2010|website=Mbl.is}}</ref> == Mótmælendur == [[Mynd:W06 Protesters 08446.JPG|Mannfjöldinn á Austurvelli|thumb|right|Mannfjöldi á Austurvelli 15. nóvember 2008 þegar talið var að 6.000 manns hefðu mætt til að mótmæla.]] Þótt mótmælaaðgerðir frá hausti 2008 fram að falli ríkisstjórnarinnar í janúar 2009 hafi verið misvel sóttar, er ljóst að mörg þúsund manns tóku þátt í mótmælum um allt land þessa mánuði. Mótmælendur voru síður en svo einsleitur hópur og margir nefndu að þarna hefði komið saman þverskurður af þjóðinni.<ref>{{cite web|url=https://kjarninn.is/skodun/2016-04-15-motmaelin-og-stora-samhengid/|title=Mótmælin og stóra samhengið|date=15. apríl 2016|author=Jón Gunnar Bernburg|website=Kjarninn}}</ref><ref>{{cite web|url=https://www.sarpur.is/Adfang.aspx?AdfangID=550928|title=Spurningaskrá 112 Kreppan, hrunið og Búsáhaldabyltingin: Kona fædd 1956|website=Sarpur: Þjóðhættir|date=2010-1-59|útgefandi=Þjóðminjasafn Íslands}}</ref> Margir höfðu tapað sparnaði við fall bankanna og sáu myntkörfulán sín margfaldast, margt starfsfólk í byggingageiranum og fjármálageiranum missti vinnuna þegar leið á haustið, og heilbrigðisstarfsfólk sá fram á stórfelldan niðurskurð. Allt gaf þetta fólki tilefni til að mæta á Austurvöll og láta í sér heyra. Mótmælin urðu líka vettvangur til þess að afla sér upplýsinga um Bankahrunið þegar efnahagsleg óvissa var áberandi og landsmenn kölluðu á frekari skýringar. Samkvæmt íslensku kosningarannsókninni sem er gerð á landsvísu eftir hverjar kosningar, sögðust 17% svarenda hafa tekið þátt í mótmælum í kjölfar Bankahrunsins og 70% sögðust hafa verið hlynnt mótmælunum.<ref>{{cite conference|title=Búsáhaldabyltingin: Pólitískt jafnræði og þátttaka almennings í mótmælum|author=Eva Heiða Önnudóttir|conference=Þjóðarspegillinn|year=2011|page=39|url=https://skemman.is/handle/1946/10251}}</ref> Rannsóknin sýndi að ekki var mikill munur á þeim sem tóku þátt og þeim sem ekki tóku þátt hvað varðar menntun og tekjur, en hvatar á borð við áhuga á stjórnmálum, að telja sig vinstra megin við miðju í stjórnmálum og að telja mikla hagsmuni vera í húfi, voru lykilástæður þátttöku. Önnur rannsókn sem var gerð á handahófskenndu 609 manna úrtaki á höfuðborgarsvæðinu sýndi að 25% eða fjórðungur íbúa tók þátt í einhverjum mótmælum á Austurvelli í janúar 2009.<ref name="konnun" /><ref>{{cite journal|title=Economic Crisis and Popular Protest in Iceland, January 2009: The Role of Perceived Economic Loss and Political Attitudes in Protest Participation and Support|author=Jón Gunnar Bernburg|journal=Mobilization: An International Quarterly|year=2015|volume=20|number=2|pages=231–252|doi=10.17813/1086-671X-20-2-231}}</ref> Niðurstöður sýndu að fólk sem var óánægt með lýðræðið og taldi vera spillingu í stjórnmálum, sérstaklega vinstrisinnað fólk, var mun líklegra til að mæta og taka þátt í mótmælunum.<ref name="konnun">{{cite conference|title=Hverjir tóku þátt í Búsáhaldabyltingunni?|author=Jón Gunnar Bernburg, Berglind Hólm Ragnarsdóttir, Sigrún Ólafsdóttir|conference=Þjóðarspegillinn|year=2010|url=https://skemman.is/handle/1946/6856}}</ref> Þau sem að höfðu neikvæðar væntingar um framtíðarstöðu sína og lífskjör voru 15 sinnum líklegri til að sækja mótmælin reglulega, burtséð frá því hver þáverandi lífskjör þeirra voru. Þeir landsmenn sem skilgreindu sig lengst til [[Vinstristefna|vinstri]] voru 50 sinnum líklegri til þess að mæta ítrekað á mótmælin en þeir sem skilgreindu sig lengst til [[Hægristefna|hægri]]. Vantraust á stjórnmálakerfinu hafði líka áhrif; fólk sem bar lítið traust til stjórnmálakerfisins var 6 sinnum líklegra til að mæta á mótmælin. Fólk sem taldi að það væru ójöfn tækifæri í landinu vegna spillingar var miklu líklegra til þess að taka ítrekað þátt í mótmælunum á Austurvelli. Ef hámarks- og lágmarksgildi í mælingunni eru skoðuð, voru þau sem mældust hæst 150 sinnum líklegri til þess að mæta ítrekað en þau sem mældust lægst.<ref name="konnun" /> === Aðgerðahópar === [[Mynd:W15 090120-DSC01585.JPG|thumb|Trommusláttur við Alþingishúsið 20. janúar 2009 með Sigurð Harðarson úr Andspyrnu fremstan í flokki. Mótmælaskilti frá Neyðarstjórn kvenna eru áberandi.]] Í kjölfar efnahagshrunsins urðu til hópar fólks sem hafði áhyggjur af ástandinu og vildu leggja sitt af mörkum til að freista þess að hafa áhrif. Búsáhaldabyltingin, efnahagskreppan og viðbrögð hinna ýmsu ríkisstjórna við henni, höfðu þau áhrif að fjöldi nýrra grasrótarhreyfinga og stjórnmálaflokka varð til næstu ár á eftir. * [[Raddir fólksins]] voru samtök sem vildu ná saman fólki til þess að mótmæla á friðsaman hátt. Samtökin, með [[Hörður Torfason|Hörð Torfason]] í broddi fylkingar, héldu vikuleg mótmæli á Austurvelli frá 11.október til og með 27.júní 2009 auk annarra funda þar sem fjöldi ólíkra ræðumanna kom fram. * [[Mótmælasamtökin Nýir tímar]] voru undir forystu [[Kolfinna Baldvinsdóttir|Kolfinnu Baldvinsdóttur]] og stóðu að fyrstu mótmælunum á Austurvelli ásamt Röddum fólksins, og fyrsta „þjóðfundinum“ á Arnarhóli 1. desember, ásamt Borgarahreyfingunni. * [[Neyðarstjórn kvenna]] var femínískur aðgerðahópur sem var stofnaður í október 2008. Þær stóðu fyrir ýmsum aðgerðum sem voru áberandi í mótmælunum á Austurvelli. * [[Andspyrna (hreyfing)|Andspyrna]] var hreyfing anarkista stofnuð af Sigurði Harðarsyni seint á 10. áratugnum. Hreyfingin stóð fyrir fjölbreyttum aðgerðum auk virkrar þátttöku í mótmælunum á Austurvelli. * [[Borgarahreyfingin]] - þjóðin á þing var upphaflega regnhlífarsamtök ýmissa hópa sem höfðu tekið þátt í mótmælunum. Árið 2009 var stofnaður stjórnmálaflokkur með sama nafni upp úr hreyfingunni. Merki flokksins var appelsínugul slaufa, sem var vísun í tákn andstöðu við ofbeldi í mótmælunum í desember það ár. * [[InDefence]] voru samtök sem stofnuð voru í kjölfar þess að [[ríkisstjórn Bretlands]] kyrrsetti eignir [[Landsbankinn|Landsbankans]] í Bretlandi til að tryggja innistæður breskra sparifjáreigenda 8. október 2008. Samtökin höfðu sig mest í frammi í mótmælum vegna [[Icesave]]-samninganna sumarið 2009. * [[Hagsmunasamtök heimilanna]] voru stofnuð 15.janúar 2009. Markmið þeirra var að taka á brýnum fjárhagsvanda heimilanna sem skapaðist í kjölfar efnahagshrunsins og að forða heimilunum í landinu frá ósanngjarnri eignaupptöku, óbærilegum skuldaklyfjum og upplausn. Samtökin voru áberandi í mótmælum gegn lögum um uppgjör lána árið 2010. == Aðgerðir lögreglu == [[Image:W15a Protesters 1894.JPG|thumb|Lögreglumenn í óeirðabúningum við Stjórnarráðið 21. janúar 2009.]] Lögreglan á Íslandi fékk sérhannaðan [[óeirðalögregla|óeirðabúnað]] árið 2002 í tengslum við NATO-fund á Íslandi þar sem var búist við mótmælum. Verklagsreglur um [[mannfjöldastjórnun]] voru gefnar út í apríl 2002. Ekki reyndist þörf á þeim viðbúnaði, en lögreglan ákvað að viðhalda þeirri þjálfun sem fram hafði farið og halda áfram að verða sér úti um nauðsynlegan búnað. Íslenska lögreglan þurfti lítið að beita sér vegna mótmæla fyrr en árið 2005 þegar vörubílstjórar mótmæltu olíugjöldum og sköttum. Í mars 2008 brutust aftur út [[mótmæli vörubílstjóra á Íslandi 2008|mótmæli vörubílstjóra]] þar sem óeirðabúnaður var notaður, meðal annars [[piparúði]]. Þegar bankakerfið á Íslandi hrundi var búist við því að almenningur myndi gera áhlaup á bankana og að mögulega gætu brotist út [[óeirðir]]. [[Stefán Eiríksson]] lögreglustjóri lögreglu höfuðborgarsvæðisins (LRH) kallaði saman yfirlögregluþjóna og aðstoðarlögreglustjóra sunnudaginn eftir Bankahrunið. Þar ræddu þeir meðal annars um það sem gæti komið upp; til dæmis viðbrögð almennings ef [[greiðslukort]]afyrirtæki lokuðu og mögulega seðlaþurrð hjá bönkunum. Yfirstjórn LRH ákvað að lögreglan reyndi í lengstu lög að forðast valdbeitingu við störf sín við að halda aftur af mótmælendum, heldur reyna að ræða frekar við skipuleggjendur mótmælanna. Handtökur yrðu ekki framkvæmdar nema ómögulegt væri að koma ró á mannskapinn og þá ef líkamlegu ofbeldi væri beitt gegn lögreglumönnum eða öðrum.<ref name=":2" /> === Skýrsla um aðgerðir lögreglu í mótmælunum === [[Geir Jón Þórisson]] skrifaði árið 2012 skýrsluna „Samantekt á skipulagi lögreglu við mótmælin 2008-2011“ að beiðni Stefáns Eiríkssonar. Á þessu tímabili var Geir Jón starfandi yfirlögregluþjónn og kom að undirbúningi aðgerða. Skýrslan er ein mikilvægasta heimildin um aðgerðir lögreglu í mótmælunum.<ref name=":2" /> Skýrslan rekur stefnu og ákvarðanatöku lögreglustjóra höfuðborgasvæðisins sem og samantekt á einstaka mótmælum. Í lok skýrslunnar koma svo tölfræðiupplýsingar sem sýna meðal annars fjölda lögreglumanna sem tóku þátt í starfi á vettvangi mótmælanna. Skýrslan byggist aðallega á gögnum og skráningum úr dagbók lögreglu fyrir hvern dag sem mótmæli voru. Farið var yfir umfjöllun fjölmiðla og þannig aflað upplýsinga um gagnrýni á lögregluna.<ref name=":2" /> Varðandi skipulagið kom fram að lögreglumönnum var raðað í átta manna flokka undir stjórn flokkstjóra. Fjöldi aðgerðahópa tók mið af áætluðum fjölda mótmælenda og því hvort menn töldu að átök myndu brjótast út. Fram kemur í skýrslunni að notast hafi verið við aðferðafræði mannfjöldastjórnunar. Því hafi einstaklingsframtak lögreglumanna ekki verið fyrir hendi og auðveldara að tryggja öguð og markviss vinnubrögð. Í skýrslunni kemur vel fram það mikla álag sem var á lögreglumönnum vegna mótmælanna. Þá kom líka fram að lögregla var stundum of fáliðuð og vanmat umfang væntanlegra mótmæla, til dæmis á gamlársdag 2008. Helsta tölfræði sem kom fram í skýrslunni var eftirfarandi: * Fjöldi aðgerða lögreglu vegna mótmæla sem er lýst í skýrslunni voru 138. * Samtals störfuðu 4.714 lögreglumenn í öllum mótmælunum, margir komu við sögu oftar en einu sinni. * Ætla má að heildartímafjöldi sem lögregla var við störf tengdum mótmælum hafi verið um 26.656,5 klst. * Áætlaður kostnaður LRH vegna mótmæla á fyrrgreindu tímabili er 65-70 milljónir króna. Einn mótmælenda sem nefndur er í skýrslunni, [[Eva Hauksdóttir]], óskaði eftir að fá aðgang að henni. Eftir nokkra rekistefnu kvað úrskurðarnefnd upplýsingamála upp úr með að skýrslan skyldi afhent.<ref>{{cite web|url=http://www.unu.is/urskurdir/nr/8292|title=541/2014. Úrskurður frá 8. október 2014|vefsíða=Stjórnarráð Íslands}}</ref><ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2014/10/19/eva_hauks_faer_adgang_ad_skyrslu_geirs_jons/|title=Eva Hauks fær aðgang að skýrslu Geirs Jóns|date=19.10.2014|website=Mbl.is}}</ref> Skýrslan var afhent fjölmiðlum 24. október 2014. Ein­tökin voru síðar inn­kölluð eftir að í ljós kom að hægt var að sjá afmáðan text­a. Skýrslan inniheldur viðkvæmar persónuupplýsingar um 75 einstaklinga þar sem er greint frá fjölskylduhögum, geðrænum vandamálum og stjórnmálaskoðunum. [[Persónuvernd]] óskaði í kjölfarið eftir skýringum. Í svari lögreglu kom fram að starfsmenn sem sáu um að afmá texta höfðu aðeins „almenna tölvukunnáttu“. Alls kvörtuðu fimm til Persónuverndar vegna birtingar skýrslunnar<ref>{{cite web |url=https://www.personuvernd.is/efst-a-baugi/urskurdir-og-alit/2014/greinar/nr/1873 |title=Geymd eintak |access-date=2017-03-09 |archive-date=2014-11-06 |archive-url=https://web.archive.org/web/20141106094059/http://www.personuvernd.is/efst-a-baugi/urskurdir-og-alit/2014/greinar/nr/1873 |url-status=dead }}</ref><ref>{{cite web|url=http://stundin.is/frett/geir-jon-braut-log-vid-gerd-busahaldaskyrslunnar/|title=Lögreglustjórar brutu gegn mótmælendum|author=Áslaug Karen Jóhannsdóttir|date=4.3.2015|website=Stundin}}</ref> og einn aðili kærði Geir Jón Þórisson vegna ummæla í henni.<ref>{{cite web|url=https://www.visir.is/g/2014141039872/f/f/skodanir|date=30.10.2014|title=Skýrsla Geirs Jóns: "Sýnir að lögreglan stundar forvirkar rannsóknaraðgerðir“|author=Hjörtur Hjartarson|website=Vísir.is}}</ref> == Eftirmæli == Búsáhaldabyltingin hefur þótt umdeilt viðfangsefni. Fræðimenn hafa ólíkar skoðanir, deilt um mikilvægi hennar, arfleið og afleiðingar. Hún hefur einnig verið bitbein í pólítískri umræðu á ýmsum vettvangi. === Opinber umræða === * Í maí 2012 gerð [[Árni Johnsen]] lítið úr Búsáhaldabyltingunni og sagði "Hér varð engin Búsáhaldabylting" í umræðu á Alþingi um þjóðaratkvæðagreiðslu um nýja stjórnaskrá.<ref>http://www.althingi.is/altext/140/05/r18110741.sgml</ref> * [[Egill Helgason]] bloggaði í október 2012 um Reykjavíkurbréf [[Morgunblaðið|Morgunblaðsins]] þar sem lítið var gert úr búsáhaldabyltingunni og aðdranda hennar. Hann var afar ósáttur eftir lestur bréfsins þar sem hann vildi meina að þau væri tilraun til þess að endurskrifa söguna.<ref>{{cite web |url=http://eyjan.pressan.is/silfuregils/2012/10/07/ad-endurskrifa-soguna/ |title=Geymd eintak |access-date=2017-03-18 |archive-date=2017-09-02 |archive-url=https://web.archive.org/web/20170902221640/http://eyjan.pressan.is/silfuregils/2012/10/07/ad-endurskrifa-soguna/ |url-status=dead }}</ref> * [[Una Sighvatsdóttir]] fréttamaður skrifaði grein í október 2009 á [[mbl.is]] sem bar heitið „Búsáhaldabylting í andarstlitrunum“ þar sem hún sagði frá byltingunni og stiklaði á stóru um helstu vendipunkta í atburðarrásinni sem átti sér fyrri hluta árs 2009.<ref>http://www.mbl.is/greinasafn/grein/1302856/</ref> === Bækur === Skrifaðar hafa verið þó nokkrar bækur sem fjalla um búsáhaldabyltinguna. Bækurnar eru að mörgu leiti ólíkar og fjalla um hinar ýmsu hliðar byltingarinnar þrátt fyrir að þær fjalli í grunninn um sama efni. * ''Búsáhaldabyltingin – sjálfsprottin eða skipulögð?'' kom út árið 2013 og er höfundur hennar [[Stefán Gunnar Sveinsson]] sagnfræðingur og blaðamaður. Höfundur reynir að skýra hvernig mótmælin komu til. Bókin er byggð á skýrslum og og viðtölum fremur en fræðilegum kenningum. Að lokum reynir höfundur að svara spurningunni sem varpað er fram í titli bókarinnar.<ref>http://hrunid.hi.is/sagasidferdi/busahaldabyltingin/</ref> * ''Economic Crisis and Mass Protest – The Pots and Pans Revolution in Iceland'' er bók eftir [[Jón Gunnar Bernburg]], prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands sem kom út 2016. Í bókinni skýrir höfundur frá því hvernig efnahagskreppan leiddi til fjöldamótmæla á árunum 2008 og 2009. Bókina byggir höfundur á þriggja ára rannsóknarvinnu þar sem hann tók viðtöl mótmælendur, skoðaði orðræðu í samfélaginu ásamt því að skoða gögn lögreglu. Þá eru mótmælin sett í samhengi við önnur nýleg fjöldamótmæli sem hafa átt sér stað víða um heim.<ref>https://www.routledge.com/Economic-Crisis-and-Mass-Protest-The-Pots-and-Pans-Revolution-in-Iceland/Bernburg/p/book/9781472425478</ref> * ''Útistöður'' er skrifuð af [[Margrét Tryggvadóttir|Margréti Tryggvadóttir]] bókmenntafræðingi og kom út árið 2014. Í bókinni lýsir hún eigin þáttöku í mótmælunum sem leiddu svo til setu hennar á Alþingi vorið 2009. Í bókinni er atburðarrásin rakin frá bankahruninu eins og höfundur upplifði þann tíma. Bókin er fjölbreytt og tekur á mörgum af hitamálunum í íslenskri pólitík eins og [[Icesave]] og umsókn um aðild Íslands að [[ESB]].<ref>http://hrunid.hi.is/sagasidferdi/utistodur/</ref> === Fræðigreinar === * Ingólfur V. Gíslason rannsakaði mótmælin og gaf í kjölfarið út greinina „Lögreglan og Búsáhaldabyltingin“ sem kom út árið 2014. Í greininn leitar hann skýringa á því hversu friðsamleg mótmælin voru miðað við stærðargráðu þeirra. Hann tók viðtal við 13 lögreglumenn sem stóðu vaktina í mótmælunum.<ref>{{cite journal|author=Ingólfur Gíslason|year=2014|title=Lögreglan og búsáhaldabyltingin|journal=Íslenska þjóðfélagið|volume=5|number=2|pages=5-18|url=https://vefsafn.is/is/20220121170206mp_/https://www.thjodfelagid.is/index.php/Th/article/view/66/53}}</ref> * [[Njörður Sigurjónsson]] gaf út árið 2015 greinina „Hávaði búsáhaldabyltingarinnar“ um aðferðir sem mótmælendur beittu í Búsáhaldabyltingunni. Greinin kom út í ''Ritinu - tímariti Hugvísindastofnunar''.<ref name="havadi" /> === Ýmislegt === Árið 2012 var höggmyndin „Svarta keilan, minnisvarði um borgaralega óhlýðni“ eftir spænska myndlistarmanninn [[Santiago Sierra]], sett upp á Austurvelli, gegnt Alþingishúsinu. Verkið á að minna á mikilvægi [[borgaraleg réttindi|borgaralegra réttinda]],<ref>{{cite web|url=https://safneign.listasafnreykjavikur.is/is/verk/H-153|website=Listasafn Reykjavíkur|title=Svarta keilan, minnisvarði um borgaralega óhlýðni}}</ref> en sumir hafa kosið að túlka það sem eins konar minnisvarða um Búsáhaldabyltinguna.<ref>{{tímarit.is|5777218|Svarta keilan tákn um ofbeldi á helgum stað|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=4.10.2012|blaðsíða=2}}</ref> Margir stjórnmálamenn hafa lýst sig andvíga staðsetningu verksins, meðal annars [[Sturla Böðvarsson]] sem þá var [[forseti Alþingis]] sem taldi það reist Alþingi til háðungar, og [[Bergþór Ólason]] þingmaður Miðflokksins sem taldi það merki um sundrungu.<ref>{{cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2022-06-16-svarta-keilan-er-a-rettum-stad|title=Svarta keilan er á „réttum stað“|date=16.6.2022|author=Björn Malmquist|website=RÚV}}</ref> == Tengt efni == * [[Öskra]] * [[Mótmæli 2009-2010]] == Heimildir == {{reflist}} == Tenglar == * [https://hrunid.hi.is/ Hrunið, þið munið - Ráðstefnuvefur og gagnabanki] * http://www.guardian.co.uk/world/2009/jan/22/iceland-protests-recession * http://news.bbc.co.uk/2/hi/europe/7843327.stm {{Hrunið}} [[Flokkur:Efnahagskreppan á Íslandi 2008–2009]] [[Flokkur:Mótmæli á Íslandi]] {{bots|deny=InternetArchiveBot}} 1swp7lmngaw33ypyr22rsmy7loc145f 1890870 1890869 2024-12-08T16:39:57Z Akigka 183 /* Mótmæli við Stjórnarráðið og Alþingishúsið, 21. janúar 2009 */ 1890870 wikitext text/x-wiki {{hreingera|uppfæra, málfar, kaflaskipting, myndanotkun o.s.frv.}} [[Mynd:W15_Protesters_1217.JPG|thumb|Mótmælendur berja á dósir og pottlok á mótmælum 20. janúar 2009.]] [[Mynd:Althingi IMF protest.jpg|thumb|right|Mótmæli við Alþingishúsið í nóvember 2008. Búið er að koma fyrir skilti á svölum hússins sem á stendur „Til sölu (kr) $ 2,100.000.000“ og „IMF Selt“.]] '''Mótmælin á Íslandi í kjölfar efnahagskreppunnar 2008''', betur þekkt sem '''Búsáhaldabyltingin''', voru fjölmenn [[mótmæli]], sem hófust í kjölfar [[Bankahrunið á Íslandi|falls íslensku bankanna]] [[haust]]ið [[2008]]. Boðað var til mótmæla í sömu viku og bankarnir féllu. Í kjölfarið á þeim mótmælum var farið að skipuleggja svokallaða ''laugardagsfundi'' á [[Austurvöllur|Austurvelli]], auk annarra funda og aðgerða á meðal almennings. Mótmælin náðu hámarki í janúar 2009 og lyktaði með því að [[Annað ráðuneyti Geirs H. Haarde|ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar]] féll. Búsáhaldabyltingin er kennd við það að margir þátttakendur börðu sleifum á potta, pottlok og dósir til að skapa takt,<ref name="havadi" /> um leið og þeir sungu [[slagorð]] á borð við „vanhæf ríkisstjórn!“. Skilti með slagorðum eins og „Nýtt lýðveldi“, „Vér mótmælum öll“ og „Helvítis fokking fokk“ voru lýsandi fyrir andrúmsloftið á mótmælunum. Kröfur mótmælenda voru skýrar: stjórn [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankans]] og [[Ríkisstjórn Íslands|ríkisstjórnin]] áttu að víkja þar sem þær væru rúnar öllu trausti almennings. Tveir hópar voru áberandi við skipulagningu mótmæla í byrjun: [[Mótmælasamtökin Nýir tímar]] undir forystu [[Kolfinna Baldvinsdóttir|Kolfinnu Baldvinsdóttur]] fjölmiðlakonu og [[Raddir fólksins]] undir forystu [[Hörður Torfason|Harðar Torfasonar]] tónlistarmanns. Áherslur þessara tveggja hópa voru ólíkar þar sem Nýir tímar vildu leggja áherslu á pólitíska þáttinn á meðan Raddir fólksins voru óflokkspólitísk samtök. Þekktustu mótmælafundirnir voru laugardagsfundir Radda fólksins á Austurvelli þar sem fjöldi fólks flutti ávörp, en aðgerðir fóru fram víðar, meðal annars við [[Stjórnarráð Íslands|Stjórnarráðið]], [[Þjóðleikhúsið]] og Lögreglustöðina við Hlemm. Átök mótmælenda og [[óeirðalögregla|óeirðalögreglu]] fóru stigvaxandi eftir því sem leið á mótmælin og náðu hámarki þegar Alþingi kom saman eftir jólafrí 20. janúar 2009. == Atburðarásin == === Neyðarlögin og bankahrunið, 6. október 2008 === {{aðalgrein|Neyðarlögin}} [[Lausafjárkreppan 2007-2008]] olli því að bankar og aðrar fjármálastofnanir víða um heim urðu gjaldþrota. Stærst þessara gjaldþrota var gjaldþrot [[Lehman Brothers]] í september 2008, sem varð til þess að [[millibankalán]] stöðvuðust tímabundið. Það olli aftur greiðsluerfiðleikum íslenskra banka sem voru með stór [[kúlulán]] á gjalddaga og gátu nú ekki endurfjármagnað þau með nýjum lánum. [[Glitnir banki]] var fyrstur íslensku bankanna sem lenti í erfiðleikum og hratt af stað atburðarás sem leiddi til [[Bankahrunið á Íslandi|gjaldþrots allra þriggja stærstu íslensku bankanna]] og setningu [[neyðarlögin|neyðarlaga]] 6. október 2008. Af því tilefni ávarpaði forsætisráðherra, [[Geir H. Haarde]], landsmenn í beinni útsendingu í sjónvarpi og útvarpi: {{tilvitnun2|Á hinum pólitíska vettvangi, jafnt sem annars staðar, er mikilvægt að slíðra sverðin við þessar aðstæður. Miklu skiptir að við sýnum bæði stillingu og yfirvegun þá erfiðu daga sem nú fara í hönd, látum ekki hugfallast og styðjum hvert annað með ráðum og dáð. Á þann hátt, með íslenska bjartsýni, æðruleysi og samstöðu að vopni, munum við standa storminn af okkur. Guð blessi Ísland.|höfundur=Geir H. Haarde (6. október 2008)}} Setning neyðarlaganna og ávarp forsætisráðherra gerðu almenningi á Íslandi ljóst að fjármálakerfið væri að hrynja með [[Efnahagskreppan á Íslandi 2008-2011|alvarlegum afleiðingum]] fyrir íslenskt efnahagslíf. === Samstöðutónleikar á Austurvelli, 8. október 2008 === Tveimur dögum eftir setningu neyðarlaganna, eða þann 8. október 2008, boðaði [[Bubbi Morthens]] til samstöðutónleika á [[Austurvöllur|Austurvelli]] um hádegið undir yfirskriftinni „Krónan er fallin“.<ref>{{tímarit.is|3634868|Bubbi þjappaði saman þjóðinni|blað=24 stundir|útgáfudagsetning=9. október 2008|blaðsíða=30}}</ref><ref>{{tímarit.is|4201399|Ládeyða á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=9.10.2008|blaðsíða=42}}</ref> Um 1000-1500 manns mættu og allt gekk vel fyrir sig.<ref name=":2" /> Mikið var um fjölskyldufólk með börn, og margir að maula á nesti á meðan tónleikunum stóð. Hljómsveitin [[Buff (hljómsveit)|Buff]] lék með Bubba auk þess sem rapparinn [[Poetrix]] kom fram. Bubbi flutti meðal annars nýtt lag sem hann hafði samið kvöldið áður og hét „Ein stór fjölskylda“. Lagið samdi hann fyrir þennan samstöðufund, en það var frumflutt á [[Rás 2]] um morguninn og svo stuttu síðar á [[Bylgjan|Bylgjunni]]. === Fyrstu mótmælin, 10. október 2008 === Fjórum dögum eftir setningu neyðarlaganna, eða föstudaginn 10. október, var boðað til fyrstu mótmælanna á samskiptamiðlinum [[Facebook]] vegna þess ástands sem skapast hefði við fall bankanna. Fólk var hvatt til að mæta á [[Arnarhóll|Arnarhól]] til að krefjast þess að [[Davíð Oddsson]] seðlabankastjóri segði af sér.<ref name=":0">{{cite book|author=Stefán Gunnar Sveinsson|year=2013|title=Búsáhaldabyltingin: Sjálfsprottin eða skipulögð?|location=Reykjavík|publisher=Almenna bókafélagið}}</ref> Samkvæmt frétt [[Reuters]]-fréttastofunnar mættu um 200 manns á mótmælin.<ref name=":0" /> Síðar færðu mótmælendur sig að [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankanum]]. Allt gekk vel fyrir sig á meðan mótmælunum stóð.<ref name=":2">{{cite report|author=Geir Jón Þórisson|date=30. júní 2012|title=Samantekt á skipulagi lögreglu við mótmælin 2008 til 2011|url=https://rafhladan.is/handle/10802/11046|publisher=Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu}}</ref> Nokkrir mótmælendur urðu ósáttir við það þegar einn úr þeirra hópi fór að syngja „[[Internationalinn]]“ (alþjóðlegt baráttulag [[kommúnismi|kommúnista]]). Sumir létu sig hverfa í kjölfarið þar sem þeir töldu mótmælin vera orðin „of rauð“.<ref name=":0" /> Skipuleggjendum var í kjölfarið ráðlagt að hafa meiri fyrirvara á mótmælunum, sleppa „Nallanum“ og kaupa almennilegt [[gjallarhorn]].<ref name=":0" /> === Samstöðufundur á Ingólfstorgi, 17. október 2008 === Þann 17. október 2008 hélt leikarinn [[Karl Ágúst Úlfsson]] samstöðufund á [[Ingólfstorg]]i. Þetta voru ekki mótmæli heldur [[trommuhringur]] til að sýna að þegar hver og einn leggur fram það sem hann hefur fram að færa þá ná allir að spila saman.<ref name="havadi">{{cite journal|author=Njörður Sigurjónsson|year=2015|title=Hávaði búsáhaldabyltingarinnar|journal=Ritið|volume=15|number=3|pages=137-159|url=https://timarit.is/page/6565669?iabr=on}}</ref> Honum fannst þjóðin þurfa mest á því að halda á þessum erfiðu tímum, að finna að við eigum öll hagsmuna að gæta og að allir þyrftu að leggjast á eitt til að komast á réttan kjöl. Karl Ágúst stóð að samstöðufundinum ásamt fyrirtækinu Practical.<ref>{{Tímarit.is|4008901|Trommað í takt|útgáfudagsetning=18. október 2008|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=1}}</ref> === Annar mótmælafundur, 18. október 2008 === Annar mótmælafundurinn var boðaður klukkan 3, laugardaginn 18. október 2008. Þessi fundur var mun betur skipulagður en sá fyrsti og notaðist við hljóðkerfi og lítið færanlegt svið sem [[Reykjavíkurborg]] útvegaði og komið var fyrir við [[Landsímahúsið]] á [[Austurvöllur|Austurvelli]], líkt og á samstöðutónleikum Bubba 10 dögum fyrr. Aðstandendur voru Hörður Torfason, Kolfinna Baldvinsdóttir, [[Dr. Gunni]] og Andri Sigurðsson. Líkt og á fyrsta fundinum var helsta krafan afsögn seðlabankastjóra. Ræðumenn á fundinum voru [[Þráinn Bertelsson]], rithöfundur,<ref>[http://www.youtube.com/watch?v=RB13PYRcVvE YouTube: Ræða Þráins Bertilssonar 18. október, 2008]</ref> [[Þorvaldur Gylfason]], prófessor við Háskóla Íslands,<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2008/10/thg181008.pdf Raddir fólksins: Ræða - Þorvaldur Gylfason 18. október, 2008.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> [[Ragnheiður Gestsdóttir]], rithöfundur, [[Biggi Veira|Birgir Þórarinsson]], tölvunarfræðingur og tónlistarmaður, og Kolfinna Baldvinsdóttir, fjölmiðlakona. <gallery> Image:W02 Hördur Torfason Organizer.JPG|Hörður Torfason Image:W02 Protesters 07933.JPG Image:W02 Protesters Auturvöllur 07942.JPG Image:W02 Collection 07946.JPG Image:W02 Austurvöllur 07957s.JPG </gallery> === Þriðji mótmælafundur, 25. október 2008 === Þriðji mótmælafundurinn var haldinn laugardaginn 25. október 2008. Nokkur fjöldi safnaðist saman á Austurvelli þar sem [[Einar Már Guðmundsson]], rithöfundur, [[Guðmundur Gunnarsson]], formaður Rafiðnaðarsambandsins, og [[Jón Baldvin Hannibalsson]], fyrrverandi ráðherra, héldu ræður. Eftir fundinn var farið í mótmælagöngu að [[Ráðherrabústaðurinn|Ráðherrabústaðnum]] þar sem hrópað var „brennum bankana!“ um leið og fáni [[Landsbankinn|Landsbankans]] var brenndur. === Fjórði mótmælafundur, 1. nóvember 2008 === Fjórði laugardagsfundurinn var haldinn á Austurvelli laugardaginn 1. nóvember 2008. Í þetta sinn var mótmælaganga frá [[Hlemmur|Hlemmi]] yfir á Austurvöll. Fjórir vörubílar óku á undan göngunni og þeyttu flautur. [[Sturla Jónsson]], einn af forystumönnum í [[mótmæli vörubílstjóra á Íslandi 2008|mótmælum vörubílstjóra]] fyrr þetta sama ár, var einn ræðumanna. Aðrir ræðumenn voru Pétur Tyrfingsson sálfræðingur, Lárus Páll Birgisson sjúkraliði, Ernesto Ortiz veitingamaður, Óskar Ástþórsson leikskólakennari og Birgir Þórarinsson tónlistarmaður. Allt fór vel fram og var áætlaður fjöldi 1000-1500 manns.<ref>{{tímarit.is|4009688|Á annað þúsund mótmæltu|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=2.11.2008|blaðsíða=1}}</ref> Dúkka var hengd upp á hliðið í Austurstræti.<ref name=":2" /> === Fimmti mótmælafundur, 8. nóvember 2008 === [[Image:W05 Buags flag 8282.JPG|thumb|Bónusfáninn á Alþingishúsinu.]] Fimmti laugardagsfundurinn var haldinn 8. nóvember 2008. Ræðumenn voru Ragnheiður Gestsdóttir rithöfundur, Sigurbjörg Árnadóttir fyrrverandi fréttamaður RÚV í Finnlandi, Arndís Björnsdóttir kennari og Einar Már Guðmundsson rithöfundur.<ref>[http://www.youtube.com/watch?v=8nKnTc7DV8U YouTube: Ræða - Einar Már Guðmundsson 8. nóvember, 2008.]</ref> Þetta voru fjölmennustu mótmælin til þessa en samkvæmt lögreglu voru á fjórða þúsund manns mætt á Austurvöll þar sem mótmælin höfðu verið boðuð.<ref name=":2" /> Skömmu eftir að mótmælin hófust klifraði mótmælandi ([[Haukur Hilmarsson]]) upp á þak [[Alþingishúsið|Alþingishússins]] og dró [[Bónus (verslun)|Bónus]]fána að húni á fánastöng hússins. Lögreglumenn fóru á bak við húsið til að gæta að honum og nokkur fjöldi mótmælanda safnaðist þar saman í kjölfarið. Þegar fánamaðurinn kom niður reyndi lögregla að handtaka hann, en mótmælendur komu í veg fyrir það og hann slapp. Mótmælin færðust þá aftur inn á Austurvöll þar sem mótmælendur köstuðu skyri og eggjum í Alþingishúsið. Talsverður hiti var í fólki og átti lögreglan á köflum í basli með að halda aftur af mótmælendum.<ref name=":2" /><ref>{{tímarit.is|4010083|Á fjórða þúsund mótmælti|blað=Vísir|útgáfudagsetning=9. nóvember 2008|blaðsíða=4}}</ref> Frásagnir af ástandinu þennan dag voru mismunandi. Daníel Sigurbjörnsson sagði í viðtali í ''[[Morgunblaðið|Morgunblaðinu]]'' 10. nóvember:<blockquote>„Ástandið var mun alvarlegra í portinu en fjölmiðlar hafa sagt frá. Lögreglumenn voru þar í hættu; þeir kallaðir öllum illum nöfnum og margsinnis hótað lífláti [...] Ég fór inn í portið þegar maðurinn birtist uppi á þaki með Bónusfánann. Þegar einn lögreglumaðurinn ætlaði upp stigann gerði maður í portinu sig líklegan til að kippa honum aftur niður og það hefði valdið stórslysi. Mér tókst einhvern veginn að hindra manninn og var kallaður öllum illum nöfnum fyrir vikið og grýttur með eggjum, jógúrt og tómötum. Ástandið var mun alvarlegra en menn gera sér grein fyrir. Mér fannst öryggi mínu ógnað þrátt fyrir að hafa aðeins ætlað að taka þarna nokkrar myndir fyrir sjálfan mig.“<ref name=":4">{{tímarit.is|4203627|Margmenni við mótmæli á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|höfundur=Halldór Armand Ásgeirsson|útgáfudagsetning=10 nóvember 2008|blaðsíða=8}}</ref></blockquote> [[Ingvar Á. Þórisson]] kvikmyndagerðamaður sagði í ''Morgunblaðinu'' sama dag:<blockquote>„Sá sem strengdi upp Bónus-fánann uppskar mikið lof fyrir og í kjölfarið safnaðist fólk saman inni í portinu þar sem stiginn var. Þar voru aðeins þrír lögreglumenn. Maður heyrði seinna meir að það voru einhverjir tuddar þarna tilbúnir í slagsmál við lögregluna en ég held nú að það hafi verið lítil hætta á því að þau yrðu. Ég tel að það sé langt í að hér sjóði eitthvað upp úr.“</blockquote> Hann taldi lögregluna hafa brugðist vel við mótmælunum. „Ég var þarna fremst og fannst lögreglan bregðast hárrétt við. Þeir voru ekki með neinar brynsveitir og létu ekki æsa sig upp í neitt.“<ref name=":4" /> Á þessum mótmælum mætti [[Gunnar Már Pétursson]] myndlistarmaður í fyrsta sinn með skilti sem á stóð slagorðið „Helvítis fokking fokk!“.<ref>{{cite web|url=https://www.flickr.com/photos/johannesgunnar/3013903904/in/album-72157609177016624|author=Jói Gunnar|website=Flickr|title=Helvítis Fokking Fokk!|date=8.11.2008}}</ref> Þetta átti eftir að verða nokkurs konar einkennisslagorð Búsáhaldabyltingarinnar sem lýsti óánægju án þess að setja fram stefnu eða kröfu um breytingar. <gallery> Image:W05 Speaker Ragnheidur Gestsdottir 08323.JPG|Ragnheiður Gestsdóttir. Image:W05 Protesters Austurvöllur 08325.JPG|Mótmælendur með skilti. </gallery> === Sjötti mótmælafundur, 15. nóvember 2008. === Sjötti laugardagsfundurinn var haldinn 15. nóvember 2008. Ræðumenn voru [[Andri Snær Magnason]] rithöfundur,<ref>[http://www.youtube.com/watch?v=8Hm0yr2kmJU YouTube: Ræður: Viðar Þorsteinsson og Andri Snær 15. nóvember, 2008.]</ref> Viðar Þorsteinsson heimspekingur og [[Kristín Helga Gunnarsdóttir]] rithöfundur. [[Lúðrasveit Íslands]] undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum. Taldi lögregla að um 6000 manns hefðu mætt á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|4204103|Vaxandi styrkur mótmæla|útgáfudagsetning=17.11.2008|blaðsíða=4|blað=Morgunblaðið}}</ref> <blockquote>Mikill hiti var í fundarmönnum og ljóst að fólk krefst aðgerða. Þúsundir manna öskruðu já háum rómi þegar Hörður Torfason, tónlistarmaður og skipuleggjandi mótmælanna, spurði fólk hvort það vildi stjórn Seðlabankans burt. Sömu sögu var að segja þegar hann spurði hvort fólk vildi stjórn Fjármálaeftirlitsins, spillingaröflin og ríkisstjórnina burt. Þúsundraddað já kvað við. Rétt eins og fólk krafðist kosninga í vor með háværu já-svari.<ref>{{cite web|url=http://www.dv.is/frettir/2008/11/15/serfraedingur-i-ad-gelda-og-svaefa/|archive-url=https://vefsafn.is/is/20130502181530/http://www.dv.is/frettir/2008/11/15/serfraedingur-i-ad-gelda-og-svaefa/|website=DV.is|date=15. nóvember, 2008|title=Sérfræðingur í að gelda og svæfa|archive-date=2.5.2013}}</ref></blockquote> Eftir fundinn kastaði fólk eggjum, skyri og klósettrúllum í Alþingishúsið. Kveikt var í klósettrúllu á tröppum hússins, en lögreglan slökkti eldinn.<ref>{{tímarit.is|4010468|Kröfðust lýðræðis|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=16.11.2008|blaðsíða=6}}</ref> Um kvöldið voru vel sóttir samstöðutónleikar í [[Laugardalshöll]] þar sem íslenskt tónlistarfólk bauð til ókeypis tónleika. Meðal flytjenda voru [[Stuðmenn]], [[Buff (hljómsveit)|Buff]], [[Ný dönsk]], [[Ragnheiður Gröndal]], [[Lay Low]], [[Sálin hans Jóns míns (hljómsveit)|Sálin hans Jóns míns]], [[Baggalútur]] og [[HAM (hljómsveit)|Ham]].<ref>{{tímarit.is|4204139|Hlýleg stemning á samstöðutónleikum|útgáfudagsetning=17.11.2008|blað=Morgunblaðið|blaðsíða=40}}</ref> <gallery> image:W06 Speaker Vidar Thorsteinsson 08339.JPG|Viðar Þorsteinsson image:W06 Protesters 08361.JPG|Mótmælaskilti Image:W06 Andri Snær Magnason Speaker 08345.JPG|Andri Snær Magnason </gallery> === Sjöundi mótmælafundur, 22. nóvember, 2008. === Sjöundi laugardagsfundurinn var haldinn 22. nóvember 2008. Ræðumenn voru Sindri Viðarsson sagnfræðinemi, [[Katrín Oddsdóttir]] laganemi og [[Gerður Pálmadóttir]], atvinnurekandi í Hollandi. Lúðrasveit Íslands undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum og [[Hjalti Rögnvaldsson]] las baráttuljóð. <blockquote>Katrín sagði meðal annars ríkisstjórnina hafa brotið mannréttindi Íslendinga þegar skrifað var undir lánabeiðni til Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Þá væri það ekki ákvörðun þeirra Ingibjargar Sólrúnar og Geirs Haarde hvort gengið yrði til kosninga, eins og þau hafa sagt ekki tímabært. Hún lauk máli sínu með hrópunum "Góðir Íslendingar, við látum ekki kúga okkur" og uppskar mikinn fögnuð viðstaddra." <ref>{{tímarit.is|4010848|Mótmælendur gerast háværari|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=23. nóvember, 2008|blaðsíða=2}}</ref></blockquote> Eftir fundinn var aðgerðahópurinn [[Neyðarstjórn kvenna]] með gjörning þar sem styttan af Jóni Sigurðssyni var klædd í bleikan kjól.<ref>{{cite web|url=https://www.visir.is/g/2008435809d/jon-sigurdsson-klaeddur-i-kjol|title=Jón Sigurðsson klæddur í kjól|dags=22.11.2008|website=Vísir.is}}</ref> <gallery> Image:W07 Band2.JPG|Lúðrasveit Íslands leikur Image:W07 Hjalti Rögnvaldsson 08679.JPG|Ljóðalestur Hjalti Rögnvaldsson Image:W07 Protesters 8727.JPG|Mótmælendur með skilti sem á stendur „Vér mótmælum öll“ Image:W07 Katrin Oddsdottir speaker 08700.JPG|Katrín Oddsdóttir flytur erindi Image:W07 Protesters 8713.JPG|Mótmælendur </gallery> === Áhlaup á lögreglustöðina, 22. nóvember 2008 === {{aðalgrein|Áhlaupið á lögreglustöðina við Hverfisgötu 22. nóvember 2008}} Föstudaginn 21. nóvember var [[Haukur Hilmarsson]] handtekinn af lögreglunni fyrir að hafa klifrað upp í byggingarkrana í tengslum við mótmæli [[Saving Iceland]] á [[Kárahnúkavirkjun|Kárahnjúkum]] árið 2005. Margir töldu að tilgangur handtökunnar væri sá einn að taka hann úr umferð fyrir mótmælin um helgina.<ref>{{cite web|url=http://this.is/nei/?p=893|title=Lögregla tekur mótmælanda úr umferð|website=Nei.|date=22.11.2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090130162516/http://this.is/nei/?p=893|archive-date=30.1.2009}}</ref> Í ræðu sinni á laugardagsmótmælunum daginn eftir fordæmdi Hörður Torfason handtökuna og hvatti viðstadda til að fylkja liði að lögreglustöðinni á Hverfisgötu þar sem Haukur var í haldi. Milli 500 og eitt þúsund manns söfnuðust saman fyrir utan lögreglustöðina þar sem slagorðin „Út með Hauk! Inn með Geir!“ voru hrópuð. Mannfjöldinn braut sér leið í gegnum útidyr hússins, en var hrakinn frá af lögregluliði í óeirðabúningum sem beitti piparúða. Fimm þurftu að leita sér aðhlynningar á slysavarðstofu og erlendis var fjallað um atburðinn eins og óeirðir. Um klukkan 18:00 bárust þær fréttir að Hauki hefði verið sleppt úr haldi og að óþekktur aðili hefði greitt fyrir hann sektina sem hann var handtekinn fyrir að hafa ekki greitt.<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/skyringar/frettaskyringar/nr/89|author=Ásgeir H. Ingólfsson|title=Grátið eggjarauðutárum|website=Smugan|archive-url=https://vefsafn.is/is/20110106122642/http://www.smugan.is/skyringar/frettaskyringar/nr/89|archive-date=1.1.2011}}</ref><ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/11/22/fanganum_sleppt/|title=Fanganum sleppt|website=mbl.is|date=22.11.2008}}</ref> === Útifundur og borgarafundur, 24. nóvember 2008 === Mánudaginn 24. nóvember stóðu [[BSRB]] og fleiri samtök fyrir útifundi á Ingólfstorgi undir yfirskriftinni „Verjum velferðina“. Þar var borin upp vantrauststillaga á ríkisstjórnina og Alþingi og nokkrir fóru inn á þingpalla. Um 1000 manns voru á torginu og allt gekk vel fyrir sig. Um kvöldið var fjölmennur [[opinn borgarafundur]] í [[Háskólabíó]]i, en þar gekk líka allt vel fyrir sig.<ref name=":2" /> Sýnt var frá fundinum í beinni útsendingu á [[RÚV]]. Á þeim fundi mælti [[Ingibjörg Sólrún Gísladóttir]] hin fleygu orð „Þið eruð ekki þjóðin“ við lítinn fögnuð viðstaddra.<ref>{{tímarit.is|4011594|Góð vika/slæm vika|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=56|útgáfudagsetning=29.11.2008}}</ref> === Áttundi mótmælafundur, 29. nóvember 2008 === Áttundi laugardagsfundurinn var haldinn 29. nóvember 2008. Ræðumenn í þetta sinn voru [[Illugi Jökulsson]] rithöfundur,<ref>{{cite web|url=http://www.dv.is/blogg/tresmidja/2008/11/29/gerum-thad-theirra/|title=Gerum það án þeirra|website=DV.is/blogg: Ræða|author=Illugi Jökulsson|date=29.11.2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20100326161528/http://www.dv.is/blogg/tresmidja/2008/11/29/gerum-thad-theirra/|archive-date=26.3.2010}}</ref> Kristín Tómasdóttir frístundaráðgjafi, og [[Stefán Jónsson (f. 1964)|Stefán Jónsson]] leikstjóri.<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/pistlar/raedur/nr/183|title=Stefán Jónsson á Austurvelli 29. nóvember 2008|author=Stefán Jónsson|date=29.11.2008|archive-date=2008-12-04|archive-url=https://web.archive.org/web/20081204013021/http://smugan.is/pistlar/raedur/nr/183|access-date=2024-11-18|url-status=bot: unknown}}</ref> Á fimmta þúsund manns mættu á fundinn, þrátt fyrir kulda, og góð stemning var í hópnum.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/forsida/2008/11/29/segir_goda_stemningu_a_motmaelafundi/|vefsíða=mbl.is|date=29. nóvember, 2008|title=Segir góða stemningu á mótmælafundi|archive-date=6.10.2017|archive-url=https://vefsafn.is/is/20171006173230/http://www.mbl.is/frettir/forsida/2008/11/29/segir_goda_stemningu_a_motmaelafundi/}}</ref> Þátttakendum bauðst að undirrita „uppsagnarbréf“ handa völdum ráðamönnum.<ref>{{tímarit.is|4011987|Ráðamönnum sagt upp|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=30. nóvember 2008|blaðsíða=1}}</ref> === Mótmæli við Stjórnarráðið og Seðlabankann, 1. desember 2008 === [[Mynd:W08_Protesters_Arnarhóll_9424.JPG|thumb|Mótmælendur á Arnarhóli.]] Mánudaginn 1. desember 2008 (fullveldisdaginn) mætti hópur mótmælanda fyrir utan [[Stjórnarráð Íslands|Stjórnarráðið]]. [[Eva Hauksdóttir]] fór þar fremst í flokki ásamt átta manns. Hélt fólkið á svörtum og rauðum fánum. Eva Hauksdóttir fór með ýmiss konar þulur og særingar ásamt því að hópurinn kastaði kjötstykkjum á Stjórnarráðið og á grasblettinn þar fyrir framan. Eftir um hálfa klukkustund fór hópurinn í átt að [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankanum]]. Eva Hauksdóttir fór með lögreglumanni að afgreiðsluborði bankans og óskaði eftir því að fá að hitta [[Davíð Oddsson]] Seðlabankastjóra. Nokkur hópur af mótmælendum hafði komið sér fyrir í anddyrinu ásamt Evu og var farið að láta ófriðlega. [[Lögregla|Lögreglan]] vísaði fólkinu út. Í framhaldinu fór Eva til fundar við Davíð Oddson. Eftir fundinn kom [[Eva Hauksdóttir|Eva]] út með brúðu í líki Davíðs og framdi þar gjörning sem gekk út á að bera Davíð úr bankanum. Á [[Arnarhóll|Arnarhóli]] höfðu um 1000 manns safnast saman þegar mest var. Þar höfðu [[Borgarahreyfingin]] og [[Mótmælasamtökin Nýir tímar]] hvatt fólk til að koma saman á þjóðfundi um fullveldið. Síðar tók fólk að streyma þaðan að [[Seðlabanki|Seðlabankanum]]. Þegar hópurinn hafði náð áfangastað var ástandið orðið mjög eldfimt og nokkrir mótmælendur komnir á þak bankans. Margt fólk safnaðist fyrir í anddyrinu sem varð til þess að lögreglan gaf skipun um að rýma anddyrið. Þetta var gert nokkrum sinnum með litlum árangri sem varð til þess að lögreglan hótaði að nota [[Piparúði|piparúða]] á mótmælendur. Það kom þó aldrei til þess þar sem lögreglan átti samtal við mótmælendur sem töluðu um þeir vildu fara út með einhverri reisn og helst ekki fyrr en eftir einhvern tíma. Þá voru þau fyrirmæli gefin út til aðgerðahópa lögreglu að beita ekki neinni hörku við að koma mótmælendum út. Ágætlega gekk hjá lögreglu að koma fólkinu út en þó voru um 100 manns sem ekki vildu fara. Lögreglan gerði þá samkomulag við mótmælendur að ef þeir myndu bakka með sína lögreglumenn þá myndu mótmælendur fara út. Þetta gekk eftir og tókst lögreglu að rýma anddyrið án þess að til átaka kæmi.<ref name=":2" /> === Níundi mótmælafundur, 6. desember 2008 === Níundi mótmælafundurinn var haldinn laugardaginn 6. desember 2008. Ræðumenn voru [[Gerður Kristný]] rithöfundur og Jón Hreiðar Erlendsson fyrrum vörubílstjóri. Lúðrasveit Íslands undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum. Um 1500 manns sóttu fundinn, en þar boðaði Hörður Torfason upphaf „skyndiaðgerða“: <blockquote>Um 1.500 manns sóttu mótmælafund vegna efnahagsástandsins á Austurvelli í gær. Skipuleggjandi boðar til aðgerða með klukkustundar fyrirvara í vikunni. MÓTMÆLI Það er ekki nóg að halda mótmælafundi einu sinni í viku. Nú taka við skyndiaðgerðir. <ref>[http://vefblod.visir.is/index.php?s=2629&p=66525 Fréttablaðið 7. desember, 2008. Boða skyndiaðgerðir.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> Stöð 2 Kvöldfréttir.<ref>[http://vefmidlar.visir.is/?channelID=&programID=d93d6ddc-f3df-4c27-90e2-28d49738f306&mediaSourceID=fbf147c6-d35e-4e1f-afe5-83fa8b4abb8f&mediaClipID=7f98a25e-45ce-4eb3-a65a-1213e38650b5 Stöð 2 6. desember, 2008. Kvöldfréttir]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref></blockquote> Fundurinn var boðaður kl. 14:00. Fáir mættu á mótmælin í byrjun eða um 200-300 manns. [[Lögreglan á Íslandi|Lögreglan]] fylgdist með ákveðnum einstaklingum sem mest voru áberandi á mótmælunum við Seðlabankann þann 1. desember. Um klukkan 15:00 sást til tveggja pilta klifra upp á svalir fyrir ofan inngang Alþingishússins með skilti sem á stóð „Elskaðu land þitt“ og tilvísun í netslóð sem vísaði á sönglag á netinu. Eftir að þeir voru búnir að koma upp skiltinu fóru þeir niður. Stóðu mótmælin yfir til klukkan 15:31 og þegar mest var voru um 1000 manns á mótmælunum samkvæmt lögreglu. Eftir að mótmælunum lauk urðu nokkrir einstaklingar eftir á svæðinu og klukkan 16:02 kölluðu lögreglumenn lið sitt til baka en lögreglan hafði fylgst grant með mótmælunum sem fóru fram án átaka.<ref name=":2" /> Dreifimiðum var dreift á mótmælunum þar sem boðað var til nýrra mótmæla þann 8. desember á Austurvelli. Fyrirsögn dreifimiðanna var „TÍMI FYRIR AÐGERÐIR“ og stóð þar að þau mótmæli yrðu „annað stig“ í baráttu mótmælenda fyrir breytingum sem felast meðal annars í því að „raunverulega framkvæma þær ágætu hugmyndir sem fram hafa komið og hvernig megi ná fram réttlætinu. Ekki láta þig vanta, vertu með í aðgerðum gegn yfirvaldinu, vertu með í Byltingunni!“.<ref name=":2" /> === Mótmæli í Alþingishúsinu, 8. desember 2008 === {{aðalgrein|Nímenningarnir}} Mánudaginn 8. desember 2008 freistaði hópur um 30 mótmælenda þess að komast á palla Alþingis. Þingverðir og lögregla meinuðu fólkinu að komast á þingpalla. Níu úr þessum hóp voru síðar ákærð fyrir árás á sjálfræði Alþingis. Í ákæru sem þeim var birt 1. mars segir að fólkið sé ákært fyrir: <blockquote>... brot gegn valdstjórninni, almannafriði og allsherjarreglu og húsbrot með því að hafa, þann 8. desember 2008, ásamt hópi óþekktra manna, í heimildarleysi ruðst inn í Alþingishúsið við Austurvöll meðan á þingfundi stóð. ... Með háttsemi sinni rufu ákærðu friðhelgi Alþingis og starfsfrið auk þess sem öryggi Alþingis var hætta búin.<ref>{{cite web |url=http://www.rvk9.org/2010/05/21/ak%c3%a6rurnar-a-hendur-nimenningunum/ |title=rvk9.org, stuðningssíða nímenninganna. sótt 29. september 2010 |access-date=2010-10-01 |archive-date=2011-02-01 |archive-url=https://web.archive.org/web/20110201050856/http://www.rvk9.org/2010/05/21/ak%C3%A6rurnar-a-hendur-nimenningunum/ |url-status=dead }}</ref></blockquote> Tveir mótmælendanna komust upp á áhorfendapalla Alþingis, Snorri Páll Jónsson Úlfhildarson og óþekkt kona. Áður en hann var dreginn niður náði Snorri að hrópa af pöllunum: {{tilvitnun2|Þetta hús þjónar ekki tilgangi sínum lengur, drullið ykkur út.<ref>{{cite web|url=http://attac.is/index.php?option=com_content&view=article&id=109:raeea-solveigar-jonsdottur-a-austurvelli-15-mai-2010|website=attac.is|title=Ég ákæri ykkur. Ræða Sólveigar Jónsdóttur á Austurvelli 15. maí 2010|author=Sólveig Jónsdóttir|date=15. maí 2010|access-date=2010-10-01|archive-date=2016-03-05|archive-url=https://web.archive.org/web/20160305102100/http://attac.is/index.php?option=com_content&view=article&id=109:raeea-solveigar-jonsdottur-a-austurvelli-15-mai-2010|url-status=dead}}</ref>}} Hópur sem kallaði sig „Aðgerð Aðgerð“ lýsti yfir ábyrgð á aðgerðunum. Til nokkurra átaka kom fyrir utan þinghúsið þegar félagar hinna handteknu reyndu að frelsa þá úr klóm lögreglu. Lögreglan var með sérstakan viðbúnað á lögreglustöðinni við Hverfisgötu af ótta við sams konar umsátursástand og 22. nóvember. Ekki kom þó til þess.<ref>{{tímarit.is|6449496|„Út, út, drullið ykkur út“|blað=DV|útgáfudagsetning=9.12.2008|blaðsíða=8|höfundur=Atli Már Gylfason}}</ref> === Mótmæli við Ráðherrabústaðinn, 9. desember 2008 === Nokkrir tugir manns komu saman við [[Ráðherrabústaðurinn|Ráðherrabústaðinn]] við [[Tjarnargata|Tjarnargötu]] til að mótmæla ríkisstjórnarfundi sem þar fór fram, þriðjudaginn 9. desember. Hópurinn stillti sér upp í götunni og kom þannig í veg fyrir að ráðherrarnir kæmust að húsinu frá Tjarnargötu. Ráðherrarnir gengu þá inn bakdyramegin í gegnum garðinn ofan við húsið, frá [[Suðurgata|Suðurgötu]]. Eftirfarandi tilkynning var send út vegna aðgerðarinnar: <blockquote>Pólitísk aðgerð, 9.desember 2008, við Ráðherrabústaðinn við Tjarnargötu: Við, fólkið, komum í veg fyrir inngöngu inn í Ráðherrabústaðinn við Tjarnargötu og stöðvum þar með áframhaldandi valdníðslu ráðamanna. Peningar hafa stýrt fólki á kostnað réttinda þeirra og ráðamenn og þeirra klíkur hafa hagrætt fjármagni eftir eigin hagsmunum. Sú hagræðing hefur ekki skilað sér í réttlátu samfélagi, réttlátum heimi. Tími aðgerða er runninn upp, því réttlátt samfélag er ekki einungis mögulegt, heldur er það skylda okkar að berjast fyrir því!<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/frettir/frettir/nr/290|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090220132513/www.smugan.is/frettir/frettir/nr/290|archive-date=20.2.2009|title=Ráðherrum varnað inngöngu|website=Smugan|date=9. desember 2008}}</ref></blockquote> Tveir voru handteknir fyrir að hlýða ekki tilmælum lögreglu.<ref>{{cite web|url=http://logregla.is/displayer.asp?cat_id=1040&module_id=220&element_id=13128|title=Tveir mótmælendur handteknir|website=Lögregluvefurinn|date=9 desember 2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090424114011/http://www.logregla.is/displayer.asp?cat_id=1040&module_id=220&element_id=13128|archive-date=24.4.2009}}</ref> Í ''Morgunblaðinu'' var því slegið föstu að mótmælendur við Ráðherrabústaðinn væri sami „[h]ópur mótmælenda sem efndi til mótmæla í Alþingishúsinu [8. desember]“.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/12/09/motmaeli_vid_radherrabustadinn/|title=Mótmæli við Ráðherrabústaðinn|website=Mbl.is|date=9. desember 2008|retrieved=4. október 2010}}</ref> === Tíundi mótmælafundur, 13. desember 2008 === Tíundi laugardagsfundurinn var haldinn á Austurvelli 13. desember 2008. Um 1000 manns mættu á fundinn og sýndu samstöðu með 17 mínútna þögn í stað ræðuhalda. Á Akureyri tóku um 150 manns þátt í mótmælum undir yfirskriftinni „Virkjum lýðræðið“.<ref>{{tímarit.is|4015159|Lögreglan gaf fólki kakóbolla|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=4|útgáfudagsetning=14.12.2008}}</ref> <gallery> Image:W10 Hördur Torfason organizer 9761.JPG|Tíunda vikan og tíu útikerti við Alþingishúsið. Image:W10 Protesters 9755.JPG|Mótmælaskilti. Image:W10 Protesters 9825.JPG|Neyðarstjórn kvenna. </gallery> === Mótmæli við bankana, 17. desember 2008 === Boðuð mótmæli miðvikudaginn 17. desember áttu að hefjast kl. 9:00 við Austurvöll og þaðan átti að halda í bankana. Strax kl. 09:17 voru um 30 mótmælendur komnir inn á skrifstofur [[Landsbankinn|Landsbankans]] í [[Kirkjustræti]], flestir grímuklæddir og var óskað eftir aðstoð lögreglu við að koma þeim út. Hópurinn hélt þá í Landsbankann við [[Austurstræti]]. Þá hafði mótmælendum fjölgað í um 50 manns. Þau komu sér fyrir á 2. hæð hússins og stóð viðveran til um kl. 10:00 eða þar til ákveðið var að fara að Landsbankanum við Laugaveg 77. Þegar komið var í bankann skipti hópurinn sér í tvo minni hópa. Einn hópurinn fór á skrifstofurnar og hinn hélt til í afgreiðslusal. Eftir skamma stund yfirgáfu mótmælendur bankann og fóru á kaffihús [[Hljómalind]]ar við Laugarveg.<ref name=":2" /> Fólkið mótmælti meðal annars ráðningu [[Tryggvi Jónsson|Tryggva Jónssonar]] fyrrverandi aðstoðarforstjóra [[Baugur Group|Baugs]] til Landsbankans og hrópaði slagorðið „Borgið ykkar skuldir sjálf“.<ref>{{tímarit.is|4015405|Mótmælt í tveimur löndum|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=18.12.2008|blaðsíða=2}}</ref> Um kl. 13:00 var lögregla kölluð til vegna hóps mótmælenda á 101 Hotel við [[Hverfisgata|Hverfisgötu]] 10. Þeir biðu þar eftir [[Björgólfur Thor Björgólfsson|Björgólfi Thor Björgólfssyni]] sem var staddur á hótelinu. Mótmælendur sættust á að fara út eftir viðræður við lögreglu. Þegar mótmælendur voru komnir út gekk [[Jón Ásgeir Jóhannesson]] út af hótelinu og samkvæmt lögreglu veittust þeir að honum og reyndu að hefta för hans.<ref name="gudjonheidar" /><ref name=":2" /><ref>{{tímarit.is|4015407|Veist að Jóni Ásgeiri í gær|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=18.12.2008|blaðsíða=4}}</ref> Á bloggsíðu Guðjóns Heiðars Valgarðssonar, eins af mótmælendunum, segir hann:<blockquote>Þegar Jón Ásgeir kom út spurði ég hann hvort hann hafi stöðvað frétt [[DV]], hann veitti ekki svör og ætlaði greinilega ekki að staldra við og spjalla. Því tók ég mér snjóbolta í hönd og henti honum í smettið á Jóni. Fleiri fylgdu í kjölfarið og fékk Jón vænar gusur af snjóslugsi yfir fína jakkann sinn.<ref name="gudjonheidar">{{cite web|url=https://frussukusk.blog.is/blog/frussukusk/entry/747924/|title=Ég kastaði snjóbolta í Jón Ásgeir Jóhannesson|author=Guðjón Heiðar Valgarðsson|date=17.12.2008|website=Blog.is}}</ref></blockquote>Einnig segir hann að það hafi verið afar frelsandi að kasta snjóbolta í hann og mælti með að aðrir gerðu slíkt hið sama þegar Jón Ágeir yrði á vegi þeirra. === Ellefti mótmælafundur, 20. desember 2008 === [[Mynd:W11 Silent Protest 0073.JPG|thumb|right|Mótmælaskilti frá Neyðarstjórn kvenna.]] Á ellefta laugardagsfundinum voru aftur þögul mótmæli í ellefu mínútur. Um 500 manns mættu á mótmælin. Eftir fundinn köstuðu nokkrir mótmælendur snjó og skóm í Alþingishúsið.<ref>{{tímarit.is|4015701|Hentu skóm í Alþingishúsið|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=21.12.2008|blaðsíða=2}}</ref> Fyrirmyndin að skókastinu var atvik þar sem íraski blaðamaðurinn [[Muntadhar al-Zaidi]] kastaði skó að [[George W. Bush]] á blaðamannafundi í Bagdad sex dögum fyrr. === Tólfti mótmælafundur, 27. desember, 2008 === Tólfti laugardagsfundurinn var haldinn 27. desember 2008, á þriðja degi jóla. Lögregla taldi að um 500 hefðu mætt, en skipuleggjendur töldu það vera nær 1000.<ref>{{tímarit.is|5234896|Tólfti mótmælafundurinn á Austurvelli|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=29.12.2008|blaðsíða=4}}</ref> Ræðumenn voru [[Björn Þorsteinsson]] heimspekingur<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/ba271208.pdf Raddir fólksins: Ræða Björns Þorsteinssonar 27. des 2008.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> og [[Ragnhildur Sigurðardóttir]] sagnfræðingur.<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/ba271208.pdf Raddir fólksins: Ræða Ragnhildar Sigurðardóttur 27. des 2008]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> Mörg mótmælaskilti voru sett upp eins og [[umferðarmerki]] þar sem samningum við [[Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn|Alþjóðagjaldeyrissjóðinn]] var mótmælt og þess krafist að bankastjórum yrði vikið frá störfum.<ref>{{tímarit.is|5234917|Mótmælastaða|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=29.12.2008|blaðsíða=25}}</ref> Um 80 manns komu saman við þögul mótmæli á ráðhústorginu á Akureyri. === Kryddsíldarmótmælin, 31. desember 2008 === Nokkur hundruð manns söfnuðust saman við [[Hótel Borg]] á Austurvelli. Búist var við forystufólki stjórnmálaflokkanna í beina útsendingu á [[kryddsíld (sjónvarpsþáttur)|kryddsíld]] [[Stöð 2|Stöðvar 2]] á gamlársdag þar sem [[Sigmundur Ernir Rúnarsson]] var þáttastjórnandi. Hópur fólks fór gekk með blys frá Stjórnarráðinu á Austurvöll til að færa mótmælin nær þeim sem verið var að mótmæla.<ref name="10ar" /> Lögregla var með viðbúnað og til átaka kom við mótmælendur sem ruddu sér leið inn á hótelið og kveiktu þar í reyksprengjum og blysum.<ref name=":2" /> Lögregla beitti piparúða á mótmælendur og þurftu nokkrir að leita aðhlynningar vegna þess. Grjóti var kastað í andlit eins lögreglumanns sem kjálkabrotnaði.<ref>{{tímarit.is|4016189|Útsending Kryddsíldar rofin|útgáfudagsetning=2. janúar 2009|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=6}}</ref> Mótmælendur klipptu að lokum í sundur myndsnúru sem lá frá hótelinu að bíl fyrir utan og útsendingu var hætt. Seinna lýsti Arnar Rúnar Marteinsson varðstjóri því að það hversu mikil læti urðu þennan dag hafi komið lögreglu á óvart. Lögregla var fáliðuð þar sem meiri mannskapur hafði verið boðaður á vakt um kvöldið.<ref name="10ar">{{cite web|url=https://www.visir.is/g/20181905781d/tiu-ar-fra-hruni-sau-i-hvad-stefndi-eftir-kryddsildarmotmaelin|title=Tíu ár frá hruni: Sáu í hvað stefndi eftir Kryddsíldarmótmælin|date=1. október 2018|author=Sunna Kristín Hilmarsdóttir|website=Vísir.is}}</ref> Í skýrslu um aðgerðir lögreglu á þessum tíma kemur fram hjá ónefndum lögreglumanni sem var við störf þennan dag: <blockquote>Hluti mótmælenda á þessum tíma var vissulega góðkunningjar lögreglunnar og ungt róttækt fólk. Stór hluti var þó „venjulegir“ borgarar sem dags daglega myndu ekki taka þátt í skemmdarverkum, ofbeldi eða svívirða lögreglumenn við skyldustörf. [...] Mér virðist söguskýringin ætla að verða sú að þeir sem komu illa fram í mótmælunum og gengu of langt hafi bara verið lítill hópur góðkunningja lögreglunnar. Ekkert er fjær sanni í mínum huga.<ref name=":2" />{{rp|82}}</blockquote> === Þrettándi mótmælafundur, 3. janúar 2009 === Þrettándi laugardagsfundurinn var haldinn 3. janúar 2009 undir yfirskriftinni „Breiðfylking gegn ástandinu“.<ref>{{tímarit.is|5244935|Dagný Dimmblá sló í gegn|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=5.1.2009|blaðsíða=11}}</ref> Ræðumenn voru Halldóra Guðrún Ísleifsdóttir kennari og grafiskur hönnuður,<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/hgi030109.pdf Raddir fóklsins: Ræða Halldóru Guðrúnar Ísleifsdóttur 3. janúar, 2009.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref>, Einar Már Guðmundsson rithöfundur <ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/emg030109.pdf Raddir fólksins: Ræða Einars más Guðmundssonar 3. janúar 2009]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> og Dagný Dimmblá Jóhannsdóttir, 8 ára nemandi í Ísaksskóla.<ref>{{tímarit.is|401628|Átta ára stúlka í ræðustól|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=4. janúar 2009|blaðsíða=2}}</ref> Skipuleggjendur töldu að um 5.000 manns hefðu verið á Austurvelli, en lögregla taldi nokkuð færri.<ref>{{tímarit.is|4016280|Þúsundir á Austurvelli|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=1|útgáfudagetning=4.1.2009}}</ref> <gallery> Image:W13 Hördur Torfason organizer 0366.JPG|Hörður Torfason. Image:W13 Protesters 0394.JPG|Mótmælendur með skilti. Image:W13 Einar Már Gudmundsson speaker 0477.JPG|Einar Már Guðmundsson. Image:W13 Protesters 0412.JPG|Mótmælandi með öryggisgleraugu og öryggishjálm. Image:W13 Protesters 0434.JPG|Mótmælendur á Austurvelli. </gallery> === Fjórtándi mótmælafundur, 10. janúar 2009 === Fjórtándi laugardagsfundurinn var haldinn kl. 15:00 laugardaginn 10. janúar. Ræðumenn voru [[Þorvaldur Þorvaldsson]] trésmiður, [[Lilja Mósesdóttir]] hagfræðingur,<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/pistlar/penninn/lilja-mosesdottir/nr/574|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090130155618/www.smugan.is/pistlar/penninn/lilja-mosesdottir/nr/574|website=Smugan|date=10. janúar 2009|title=Þegar ekkert er eins og áður|author=Lilja Mósesdóttir|archive-date=30.1.2009}}</ref> og Lárus Páll Birgisson sjúkraliði.<ref>{{cite web|url=http://this.is/nei/?p=2430|website=Nei.|title=En þjóðin er þér ósammála|date=13. janúar 2009|author=Lárus Páll Birgisson|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090130154239/http://this.is/nei/?p=2430|archive-date=30.1.2009}}</ref> Skipuleggjendur töldu að um 4.000 manns hefðu mætt á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|6425368|Sandkorn|blað=DV|útgáfudagsetning=12.1.2009|blaðsíða=14}}</ref> <gallery> Image:W14 Lilla Mosesdottir speaker 0741.JPG|Lilja Mósesdóttir Image:W14 Protesters 0711.JPG|Mótmælandi með skilti með „Fjandafælu“ [[Jón lærði Guðmundsson|Jóns lærða]]. Image:W14 Protesters 0801.JPG|Horft yfir mannfjöldann á Austurvelli. Image:W14 Protesters 1063.JPG|Fánar mótmælenda. </gallery> === Fimmtándi mótmælafundur, 17. janúar 2009 === Fimmtándi laugardagsfundurinn fór fram 17. janúar 2009 kl. 15:00. Á fjórða þúsund manns mættu á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|5245740|Yfir þrjú þúsund á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=19.1.2009|blaðsíða=8}}</ref> Ræðumenn voru Svanfríður Anna Lárusdóttir, sem var atvinnulaus, og [[Gylfi Magnússon]] dósent í viðskiptafræði við Háskóla Íslands.<ref>{{cite web|url=http://www3.hi.is/%7Egylfimag/A_Austurvelli_17-1-09.pdf|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090425050335/http://www3.hi.is/%7Egylfimag/A_Austurvelli_17-1-09.pdf|title=Ræða á Austurvelli 17. janúar 2009|author=Gylfi Magnússon|date=17. janúar, 2009|website=Hi.is|archive-date=25.4.2009}}</ref> Mótmæli fóru fram á sex stöðum á landinu þennan dag: Reykjavík, Ísafirði, Akureyri, Dimmuborgum í Mývatnssveit, Selfossi og Egilsstöðum.<ref>{{cite web|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090417233855/ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item246628/|archive-date= 17.4.2009|website=Ruv.is|date=17. janúar 2009|title=Mótmælt á sex stöðum á landinu|url=http://ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item246628/}}</ref><ref>{{cite web|url=https://larahanna.blog.is/blog/larahanna/entry/774190/|author=Lára Hanna Einarsdóttir|date=18.1.2009|title=Mótmælt víða um land|website=blog.is}}</ref> Samtökin Nýjar raddir sem [[Ástþór Magnússon]] stofnaði til höfuðs Röddum fólksins, efndu til samkomu við Austurvöll sama dag klukkan 15:15. Þar áttu umræður að hefjast með stuttu ávarpi og þá átti orðið að vera laust. Lögreglan mætti á staðinn og fjarlægði sendiferðabíl og annan búnað Nýrra radda. Í framhaldi kærðu Nýjar raddir framgöngu lögreglu.<ref>{{cite web|url=http://lydveldi.blog.is/blog/lydveldi/entry/774223/|title=STJÓRNSÝSLUKÆRA vegna Lögreglunnar í Reykjavík|author=Ástþór Magnússon|website=blog.is|date=17.1.2009}}</ref> <gallery> Image:W14x Protesters 0976.JPG|Hópur heilbrigðisstarfsfólks mótmælir niðurskurði vegna Bankahrunsins. Image:W14x Protesters at Austurvöllur 0993.JPG|Mótmælaskilti þar sem má sjá skrifað „Helvítis fokking fokk!“ og „Ég er ekki þjóðin“. Image:W14x Speaker Gylfi Magnusson 1025.JPG|Gylfi Magnússon. Image:W14x Speaker Svanfridur Anna Larusdottir 1060.JPG|Svanfríður Anna Lárusdóttir. Image:W14x Protesters 1099.JPG|Súpueldhús á Austurvelli. </gallery> === Mótmæli við Alþingishúsið, 20. janúar 2009 === Þriðjudaginn 20. janúar kom Alþingi saman á ný eftir jólafrí og Raddir fólksins höfðu boðað mótmæli af því tilefni. Krafa mótmælenda var að boðað yrði til kosninga sem fyrst. Þingsetning var klukkan 13:00. Þá var hópur mótmælenda mættur á Austurvöll og fjölgaði eftir því sem leið á daginn. Mótmælendur slógu á trommur og hrópuðu slagorðið „Vanhæf ríkisstjórn“. Sturla Jónsson var með gasknúnar flautur sem gáfu frá sér mikinn hávaða.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/20/piparudi_og_handtokur/|title=Piparúði og handtökur við Alþingi|website=Mbl.is|date=20.1.2009}}</ref> Lögreglumenn í óeirðabúningum skipuðu sér framan við Alþingishúsið og í Alþingisgarðinum til að varna mótmælendum inngöngu í Alþingishúsið. Um 20 manns voru handteknir í Alþingisgarðinum og fluttir í bílakjallara Alþingis.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22324/|title=Myndskeið: Þjóðin var í Alþingisgarðinum|website=Mbl.is|date=20.1.2009}}</ref> Mótmælendur á Austurvelli hentu reyksprengjum og súrmjólk á lögregluna sem beitti bæði kylfum og piparúða á mótmælendur.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22325/|title=Myndskeið: Beittu kylfum á mótmælendur|website=Mbl.is|date=20.1.2009}}</ref> Margar rúður í Alþingishúsinu voru brotnar. Töluverður fjöldi mótmælenda hélt áfram trommuslætti eftir að þingmenn hurfu úr þinghúsinu, og um sjöleytið var kveiktur bálköstur norðan við Skálann, viðbyggingu Alþingishússins.<ref name=":2" />{{rp|101}} Í blöðunum var mótmælunum lýst sem mestu mótmælum Íslandssögunnar frá 1949<ref>{{tímarit.is|5245813|Mestu mótmæli frá 1949|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=21.1.2009|blaðsíða=1}}</ref> og farið var að tala um þau sem „byltingu“.<ref>{{tímarit.is|6364164|Janúarbyltingin á Austurvelli|blað=DV|útgáfudagsetning=21.1.2009|blaðsíða=2}}</ref> Fyrr um kvöldið höfðu mótmælendur reynt að kveikja í [[Óslóartréð|Óslóartrénu]] þar sem það stóð en eldurinn hafði slokknað af sjálfu sér.<ref>{{cite web|url=http://www.visir.is/osloartred-fellt-og-brennt/article/2009276463267|title=Oslóartréð fellt og brennt|date=20.1.2009|website=Vísir.is}}</ref> Laust fyrir miðnætti gerðu nokkrir mótmælendur aðra atlögu að trénu með því að klippa á víra sem héldu því uppi. Eftir dágóða stund tókst að fella tréð. Mótmælendur drógu tréð fyrir framan Skálann á Austurvelli<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/21/osloartred_borid_a_balid/|title=Óslóartréð borið á bálið|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Gerðar voru nokkrar tilraunir til þess að kveikja í trénu en erfitt reyndist að fá það til að loga. Það hafðist þó að lokum og bálið logaði lengi þar sem mótmælendur bættu á það eldsmat af nærliggjandi byggingarsvæðum. Um tvöleytið hófu lögregla og slökkvilið að slökkva bálið og aðra elda sem mótmælendur höfðu kveikt á Austurvelli. Aðgerðum lögreglu lauk ekki fyrr en um klukkan 3 um nóttina.<ref name=":2" />{{rp|103}} Nokkrir eftirmálar urðu eftir þessi mótmæli, þar sem [[Geir Jón Þórisson]] hélt því fram í skýrslu lögreglu um mótmælin árið 2012 að þingmenn [[Vinstri græn]]na, [[Steingrímur J. Sigfússon]] og [[Álfheiður Ingadóttir]], hefðu gagnrýnt störf lögreglu í þinghúsinu þennan dag. Hann hélt því líka fram að Álfheiður hefði verið í sambandi við mótmælendur í Alþingisgarðinum fyrr um daginn með farsíma úr þinghúsinu.<ref name=":2" />{{rp|98}} Álfheiður vísaði því á bug að hún hefði stýrt mótmælunum við húsið.<ref>{{cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/alfheidur-oskar-gagna-fra-logreglu|title=Álfheiður óskar gagna frá lögreglu|date=27.2.2012|website=RÚV}}</ref> Þetta varð samt tilefni [[samsæriskenning]]ar um að mótmælin hefðu í raun ekki verið sjálfsprottin heldur skipulögð af Vinstri grænum (sem voru í stjórnarandstöðu) og hafi lyktað með eins konar [[valdarán]]i.<ref>{{cite web|url=https://www.althingi.is/altext/140/03/r29141646.sgml|author=Vigdís Hauksdóttir|title=Ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur stjórnlagaráðs að frumvarpi til stjórnarskipunarlaga|date=29.3.2012|website=Alþingi.is}}</ref><ref>{{cite web|url=https://andriki.is/2010/10/07/fimmtudagur-7-oktober-2010/|title=Fimmtudagur 7. október 2010|date=7.10.2010|website=Andríki}}</ref><ref>{{cite web|url=https://kjarninn.is/skodun/2018-09-18-rytingsstunga-nasistanna-yfirfaerd-island-ii/|author=Þorvaldur Logason|title=Rýtingsstunga nasistanna yfirfærð á Ísland II|date=20.9.2018|website=Kjarninn}}</ref> <gallery> Image:W15 Police 1445.JPG|Mótmælendur slá á fötur upp við lögreglumenn sem standa þétt upp við Alþingishúsið. Image:W15 Protesters 1231.JPG|Reykur vegna blysa og reyksprengja yfir Austurvelli. Image:W15 Protesters 1253.JPG|Lögregla ræðir við mótmælendur. Image:W15 Protesters 1807.JPG|Fólk safnast við bálköstinn um kvöldið. </gallery> === Mótmæli við Stjórnarráðið og Alþingishúsið, 21. janúar 2009 === Daginn eftir þingsetningu mættu mótmælendur á Austurvöll klukkan eitt. Jarðarför átti að vera í Dómkirkjunni klukkan 3 og mótmælendur fluttu sig því að Stjórnarráðinu þar sem mótmælin héldu áfram. Stór hópur lögreglumanna í óeirðabúnaði þurfti að aðstoða ráðherra við að komast þaðan. Mótmælendur veittust að forsætisráðherra, Geir Haarde, þegar hann steig út í ráðherrabílinn og [[Hallgrímur Helgason]] rithöfundur barði með báðum hnefum á húddið á bílnum þegar hann ók frá Stjórnarráðinu í gegnum mannþröngina um klukkan tvö.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22350/|title=Erlendir fjölmiðlar fjalla um atvikið við stjórnarráðið|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref><ref>{{cite web|url=http://news.bbc.co.uk/2/hi/europe/7843327.stm|title=Protesters pelt Iceland PM's car |date=21.1.2009|website=BBC NEWS}}</ref> Eftir það héldu mótmælin áfram nokkra stund en færðust svo aftur inn á Austurvöll. Þar var þögn meðan á jarðarförinni stóð. Dómkirkjuprestur hafði beðið mótmælendur um að hafa hljótt við kirkjuna.<ref>{{tímarit.is|5245874|Aðsúgur gerður að ráðherra|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=22.1.2009|blaðsíða=14}}</ref> Mótmælin héldu svo áfram eftir 4. Lögreglan sló skjaldborg um Alþingishúsið líkt og daginn áður og varð fyrir eggjakasti. Innan dyra hafði boðaður þingfundur hins vegar verið felldur niður. Mótmælendur reyndu að kveikja bál á nokkrum stöðum á Austurvelli en þau voru slökkt jafnharðan.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22337/|title=Myndskeið: Mótmæla aftur í dag|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Klukkan 8 um kvöldið hófst fundur Samfylkingarfélagsins í Reykjavík í [[Þjóðleikhúsið|Þjóðleikhúskjallaranum]]. Þangað hélt stór hópur mótmælenda og kveikt var bál utan við innganginn. Á fundinum ályktaði félagið að slíta bæri stjórnarsamstarfinu við Sjálfstæðisflokkinn.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/21/samthykktu_alyktun_um_stjornarslit/|title=Samþykktu ályktun um stjórnarslit|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Eftir að fundinum lauk héldu mótmælendur aftur á Austurvöll þar sem lögregla varð fyrir grjótkasti og beitti piparúða til að dreifa mannfjöldanum. Piparúðinn kláraðist um miðnætti og tók lögreglan þá til þess bragðs að sprengja [[táragas]]sprengjur í fyrsta sinn frá 1949.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/22/taragasi_beitt_a_austurvelli/|date=22. janúar, 2009|title=Táragasi beitt á Austurvelli|website=Mbl.is}}</ref> Ein örsaga frá þessu kvöldi sem er höfð eftir í bókinni ''Hrunið'' eftir [[Guðni Th. Jóhannesson|Guðna Th. Jóhannesson]] er að svissneski listaverkasafnarinn [[Francesca Thyssen-Bornemisza]] hafi haldið kvöldverðarboð fyrir íslenska myndlistarmenn á veitingastaðnum Við Tjörnina og lyktin af táragasinu borist gestum sem stóðu og drukku kampavín á svölunum.<ref>{{cite journal|author=Benedikt Jóhannesson|year=2009|journal=Skírnir|volume=183|number=2|title=Í skugga hrunsins: Ritdómar|page=519|url=https://timarit.is/gegnir/991008671949706886}}</ref> Thyssen-Bornemisza var áberandi bakhjarl íslenskrar myndlistar á þessum tíma og árin eftir hrun. Eftir að táragasinu var beitt færðu mótmælendur sig aftur að Stjórnarráðinu þar sem hópur lögreglumanna stóð fyrir framan húsið og varð fyrir töluverðu grjótkasti. Um klukkan 2 gerðist það hins vegar að hópur mótmælenda tók sér stöðu framan við lögreglumennina til að verja þá fyrir grjótkastinu og hvetja fólk til að hætta því. Eftir það róuðust mótmælin.<ref name=":2" />{{rp|120}} Næstu daga var kallað eftir því að mótmælendur sýndu andstöðu við ofbeldi með því að auðkenna sig með appelsínugulum lit (sem var vísun í [[Appelsínugula byltingin|appelsínugulu byltinguna]] í Úkraínu 2004-5).<ref>{{tímarit.is|5245941|Mótmæla ofbeldi|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=23.1.2009|blaðsíða=17}}</ref> Sjö lögreglumenn slösuðust í mótmælunum, aðallega út af grjótkasti.<ref name=":2" />{{rp|120}} <gallery> Image:W15a Protesters 1897.JPG|Mótmæli við Stjórnarráðið. Image:W15a Protesters 1919.JPG|Mótmælaskilti við Stjórnarráðið. Image:W15a Protesters 1943.JPG|Hópur mótmælenda við Stjórnarráðið. Image:W15b Protesters 2269.JPG|Lögreglumenn mynda skjaldborg við Alþingishúsið. </gallery> === Mótmæli við Alþingishúsið, 22. janúar 2009 === [[Mynd:W15c Protesters 2580.JPG|thumb|Mótmælendur slá á trommur.]] Á fimmtudeginum var mótmælt sem fyrr og trommur barðar, en mótmælin voru mun friðsamlegri en dagana tvo þar á undan. Áætlað var að 400-500 manns hefðu mætt á Austurvöll. Sumir mótmælendur færðu lögreglumönnum blóm. Ýmis samtök sem höfðu tekið þátt í mótmælunum sendu frá sér yfirlýsingar þar sem ofbeldi gegn lögreglu var fordæmt. Raddir fólksins og ýmsir aðrir hópar boðuðu hlé á mótmælum föstudags- og laugardagskvöld þar sem áfengi og mótmæli færu ekki saman.<ref>{{tímarit.is|5245940|Söngur og rósir á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=23.1.2009|blaðsíða=17}}</ref> Margir mótmælendur auðkenndu sig með appelsínugulum borðum og tóku sér sumir stöðu með lögreglu við þinghúsið. Seinna um kvöldið var lögreglumönnum í óeirðabúnaði skipt út fyrir lögreglumenn í hefðbundnum einkennisbúningi.<ref name=":2" />{{rp|128}} Mótmælin stóðu engu að síður fram yfir 11 um kvöldið. <blockquote>Þrátt fyrir meiðsl á fólki, beinbrotna mótmælendur eftir barsmíðar lögreglu, þrátt fyrir að táragasi hafi verið beitt til að sundra mótmælendum og lögreglumaður dvalið á sjúkrahúsi í skammtímalegu eftir miðvikudaginn létu mótmælendur ekki bilbug á sér finna og mættu aftur í gær, fimmtudaginn 22. janúar, til aðgerða á Austurvelli. Lögreglan virðist spila ''good cop-bad cop'' að hætti bíómynda: nú var Geir Jón á svæðinu og fór þá allt friðsamlega fram. Grímuklæddir og grímulausir höfðu hátt saman, í ró og spekt. Mótmælendur færðu lögreglumönnum blóm og heitt kakó. Einn og einn var tekinn af lögreglu, en það var að mestu gert ofstopalaust. - Nei.<ref>{{cite web|url=http://this.is/nei/?p=3221|website=Nei.|date=23. janúar 2009|title=''Good cop''-dagur á Austurvelli|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090130152753/http://this.is/nei/?p=3221|archive-date=30.1.2009|url-status=dead}}</ref></blockquote> === Sextándi mótmælafundur, 24. janúar 2009 === Sextándi laugardagsfundurinn fór fram 24. janúar klukkan 3 á vegum Radda fólksins. Ræðumenn voru [[Magnús Björn Ólafsson]] blaðamaður, [[Hildur Helga Sigurðardóttir]] blaðamaður, Jakobína Ingunn Ólafsdóttir stjórnsýslufræðingur og [[Guðmundur Andri Thorsson]] rithöfundur. Um það bil 6000 manns tóku þátt í mótmælunum.<ref>{{cite web|url=http://www.ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item247637/|title=Allt að 6000 á Austurvelli í dag|date=24.1.2009|website=RÚV|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090206120317/http://www.ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item247637/|archive-date=6.2.2009}}</ref> Samkvæmt dagbók lögreglu fóru mótmælin vel fram og mun jákvæðari andi en dagana á undan. Margir auðkenndu sig með appelsínugulum lit til að sýna andstöðu við ofbeldi. Aðgerðum lögreglu lauk fyrir 7.<ref name=":2" />{{rp|142}} <gallery> Image:W16 Drummers 02618.JPG|Trommað við Alþingishúsið. Image:W16 Thorvaldur performs 02631.JPG|[[Þorvaldur Þorvaldsson]] trésmiður syngur. Image:W16 Speaker Magnus Björn Olafsson 2682.JPG|Magnús Björn Ólafsson með appelsínugulan borða. Image:W16 Protesters 2687.JPG|Mótmælaskilti í líki umferðarskiltis. Image:W16 Protester 2729.JPG|Mótmælendur á Austurvelli. Appelsínugulur litur er áberandi. </gallery> === Stjórnarslit, 26. janúar 2009 === Föstudaginn 23. janúar hafði Geir H. Haarde, forsætisráðherra, boðað til blaðamannafundar í Valhöll þar sem hann sagði frá því að hann hefði greinst með [[krabbamein]] og hygðist segja af sér formennsku í flokknum.<ref>{{tímarit.is|5246178|Aðdragandi sögulegra slita|blað=Morgunblaðið|höfundur=Una Sighvatsdóttir|útgáfudagsetning=27.1.2009|blaðsíða=15}}</ref> Samfylkingin brást við því með tilboði um [[þjóðstjórn]] undir forsæti [[Jóhanna Sigurðardóttir|Jóhönnu Sigurðardóttur]], þáverandi félagsmálaráðherra. Þetta þótti Sjálfstæðismönnum óaðgengilegt skilyrði og töluðu um ístöðuleysi samstarfsflokksins eftir brotthvarf formannsins, [[Ingibjörg Sólrún Gísladóttir|Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur]], sem greindist með krabbamein í höfði í september 2008.<ref>{{cite web|url=http://mbl.is/mm/frettir/sjonvarp/22438/|title=Ásaka hvert annað um hroka|date=26.1.2009|website=Mbl.is}}</ref><ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/kosning/2009/01/26/sett_fram_til_ad_knyja_fram_stjornarslit/|title=Sett fram til að knýja fram stjórnarslit|date=26.1.2009|website=Mbl.is}}</ref><ref>{{tímarit.is|4020086|Deila um ástæður slitanna|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=27.1.2009|blaðsíða=8}}</ref> Sunnudaginn 25. janúar, tilkynnti þáverandi viðskiptaráðherra, [[Björgvin G. Sigurðsson]], um afsögn sína. Sama dag var tilkynnt að þáverandi forstjóri fjármálaeftirlitsins [[Jónas Fr. Jónsson]] og stjórn þess myndu segja af sér. Með þessu kvaðst Björgvin vera að axla pólitíska ábyrgð sem viðskiptaráðherra á [[Bankahrunið á Íslandi|bankahruninu]]. Mánudaginn 26. janúar sagði [[Jón Sigurðsson (f. 1941)|Jón Sigurðsson]] sig úr bankaráði Seðlabankans.<ref>{{tímarit.is|5246178|Sagði sig úr bankaráði Seðlabanka Íslands|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=27.1.2009|blaðsíða=14}}</ref> Mánudaginn 26. janúar 2009, funduðu Geir H. Haarde og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir í Alþingishúsinu. Á þeim fundi var ákveðið að slíta ríkisstjórnarsamstarfi flokkanna. Að fundi loknum gekk Geir H. Haarde á fund forseta Íslands, [[Ólafur Ragnar Grímsson|Ólafs Ragnars Grímssonar]], á [[Bessastaðir|Bessastöðum]] og baðst lausnar fyrir hönd ráðuneytis síns og ríkisstjórnarinnar.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/kosning/2009/01/26/geir_til_bessastada_klukkan_16/|title=Geir til Bessastaða klukkan 16|date=26.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Lítill hópur mótmælenda fagnaði stjórnarslitunum með trommuslætti á Austurvelli. Nokkru áður var farið að nota heitið „búsáhaldabyltingin“ um mótmælin dagana á undan og eftir stjórnarslitin festist sú orðanotkun í sessi. Dagana á eftir var mynduð [[Fyrsta ráðuneyti Jóhönnu Sigurðardóttur|minnihlutastjórn undir forsæti Jóhönnu Sigurðardóttur]] með þátttöku [[Vinstri græn]]na. [[Framsóknarflokkurinn]] féllst á að verja stjórnina falli með því skilyrði að boðað yrði til kosninga um vorið. [[Alþingiskosningar 2009]] voru svo haldnar í apríl. Eitt nýtt framboð, [[Borgarahreyfingin]], spratt beinlínis upp úr mótmælunum á Austurvelli og fékk fjóra þingmenn í kosningunum.<ref>{{tímarit.is|5249027|Borgarahreyfingin - þjóðin á þing|blað=Morgunblaðið|höfundur=Þór Saari|útgáfudagsetning=17.3.2009|blaðsíða=19}}</ref> <gallery> Image:W16a Protester 02999.JPG|Mótmælandi á Austurvelli. Image:W16a Bessastadir 03017.JPG|Sjónvarpsfólk bíður komu forsætisráðherra til Bessastaða. Image:W26a Geir H. Haarde arrives 03030.JPG|Geir H. Haarde kemur til Bessastaða. Image:W16a Resignation 3041.JPG|Geir H. Haarde tilkynnir fjölmiðlum afsögn sína. </gallery> === Sautjándi mótmælafundur, 31. janúar 2009 === Sautjándi laugardagsfundur Radda fólksins var haldinn 31. janúar og kynntur sem „sigurhátíð“.<ref>{{tímarit.is|5246507|Sautjándi mótmælafundurinn|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=2.2.2009|blaðsíða=7}}</ref> Um 2000 manns mættu á fundinn. Þjóðkórinn söng ættjarðarlög. Ræðumenn voru Viðar Hreinsson bókmenntafræðingur, [[Katrín Snæhólm Baldursdóttir]] myndlistarkona og Viðar Þorsteinsson heimspekingur. Um kvöldið voru tónleikar á skemmtistaðnum NASA við Austurvöll undir yfirskriftinni „Búsáhaldaboogie“. Þar komu fram [[Mug­i­son]], [[Sudd­en We­ather Change]], [[Reykja­vík (hljómsveit)|Reykjavík]], [[XXX Rottweilerhundar]] og [[Jeff Who]].<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/folk/frettir/2009/01/31/sigurhatid_radda_folksins_a_austurvelli/|title=Sigurhátíð Radda fólksins á Austurvelli|date=31.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> <gallery> Image:W17 Chorus of the Nation 3322.JPG|Þjóðkórinn. Image:W17 Katrin Snæholm Baldursdottir speaker 3389.JPG|Katrín Snæhólm Baldursdóttir. Image:W17 Protesters 3402.JPG|Hörður Torfason í hópi mótmælenda. </gallery> === Fleiri mótmælafundir í kjölfar Bankahrunsins === Næstu mánuði héldu laugardagsfundir áfram á vegum Radda fólksins, þótt mun færri mættu á flesta þeirra en áður. Krafa mótmælenda var að stjórn Seðlabanka Íslands myndi víkja.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/02/07/thyskir_sparifjareigendur_i_hopi_motmaelenda/|title=Þýskir sparifjáreigendur í hópi mótmælenda|date=7.2.2009|website=Mbl.is}}</ref> Þetta breyttist þegar fyrstu samningarnir vegna [[Icesave]]-reikninganna litu dagsins ljós, en fjölmenn mótmæli vegna þeirra voru sumarið 2009, meðal annars á vegum aðgerðahópsins [[InDefence]].<ref>{{tímarit.is|5260731|„Hvar er forsetinn með öll sín sambönd?“|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=14.8.2009|blaðsíða=2|höfundur=Sigurður Bogi Ævarsson}}</ref> Alls urðu laugardagsfundir Radda fólksins fleiri en 30.<ref>{{cite web|url=https://www.visir.is/g/2009495068878/raddir-folksins-a-austurvelli-i-dag|title=Raddir fólksins á Austurvelli í dag|date=20.6.2009|website=Vísir.is}}</ref> Allt árið 2010 var mótmælt vegna uppgjörs [[húsnæðislán]]a og [[gengislán]]a almennings. Þessi mótmæli náðu hámarki 4. október 2010 þegar allt að 7.000 mættu á Austurvöll,<ref name=":2" />{{rp|233}} bál voru kveikt og flugeldar sprengdir.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2010/10/04/metfjoldi_a_austurvelli/|title=Metfjöldi á Austurvelli|author=Baldur Arnarsson|date=4.10.2010|website=Mbl.is}}</ref> == Mótmælendur == [[Mynd:W06 Protesters 08446.JPG|Mannfjöldinn á Austurvelli|thumb|right|Mannfjöldi á Austurvelli 15. nóvember 2008 þegar talið var að 6.000 manns hefðu mætt til að mótmæla.]] Þótt mótmælaaðgerðir frá hausti 2008 fram að falli ríkisstjórnarinnar í janúar 2009 hafi verið misvel sóttar, er ljóst að mörg þúsund manns tóku þátt í mótmælum um allt land þessa mánuði. Mótmælendur voru síður en svo einsleitur hópur og margir nefndu að þarna hefði komið saman þverskurður af þjóðinni.<ref>{{cite web|url=https://kjarninn.is/skodun/2016-04-15-motmaelin-og-stora-samhengid/|title=Mótmælin og stóra samhengið|date=15. apríl 2016|author=Jón Gunnar Bernburg|website=Kjarninn}}</ref><ref>{{cite web|url=https://www.sarpur.is/Adfang.aspx?AdfangID=550928|title=Spurningaskrá 112 Kreppan, hrunið og Búsáhaldabyltingin: Kona fædd 1956|website=Sarpur: Þjóðhættir|date=2010-1-59|útgefandi=Þjóðminjasafn Íslands}}</ref> Margir höfðu tapað sparnaði við fall bankanna og sáu myntkörfulán sín margfaldast, margt starfsfólk í byggingageiranum og fjármálageiranum missti vinnuna þegar leið á haustið, og heilbrigðisstarfsfólk sá fram á stórfelldan niðurskurð. Allt gaf þetta fólki tilefni til að mæta á Austurvöll og láta í sér heyra. Mótmælin urðu líka vettvangur til þess að afla sér upplýsinga um Bankahrunið þegar efnahagsleg óvissa var áberandi og landsmenn kölluðu á frekari skýringar. Samkvæmt íslensku kosningarannsókninni sem er gerð á landsvísu eftir hverjar kosningar, sögðust 17% svarenda hafa tekið þátt í mótmælum í kjölfar Bankahrunsins og 70% sögðust hafa verið hlynnt mótmælunum.<ref>{{cite conference|title=Búsáhaldabyltingin: Pólitískt jafnræði og þátttaka almennings í mótmælum|author=Eva Heiða Önnudóttir|conference=Þjóðarspegillinn|year=2011|page=39|url=https://skemman.is/handle/1946/10251}}</ref> Rannsóknin sýndi að ekki var mikill munur á þeim sem tóku þátt og þeim sem ekki tóku þátt hvað varðar menntun og tekjur, en hvatar á borð við áhuga á stjórnmálum, að telja sig vinstra megin við miðju í stjórnmálum og að telja mikla hagsmuni vera í húfi, voru lykilástæður þátttöku. Önnur rannsókn sem var gerð á handahófskenndu 609 manna úrtaki á höfuðborgarsvæðinu sýndi að 25% eða fjórðungur íbúa tók þátt í einhverjum mótmælum á Austurvelli í janúar 2009.<ref name="konnun" /><ref>{{cite journal|title=Economic Crisis and Popular Protest in Iceland, January 2009: The Role of Perceived Economic Loss and Political Attitudes in Protest Participation and Support|author=Jón Gunnar Bernburg|journal=Mobilization: An International Quarterly|year=2015|volume=20|number=2|pages=231–252|doi=10.17813/1086-671X-20-2-231}}</ref> Niðurstöður sýndu að fólk sem var óánægt með lýðræðið og taldi vera spillingu í stjórnmálum, sérstaklega vinstrisinnað fólk, var mun líklegra til að mæta og taka þátt í mótmælunum.<ref name="konnun">{{cite conference|title=Hverjir tóku þátt í Búsáhaldabyltingunni?|author=Jón Gunnar Bernburg, Berglind Hólm Ragnarsdóttir, Sigrún Ólafsdóttir|conference=Þjóðarspegillinn|year=2010|url=https://skemman.is/handle/1946/6856}}</ref> Þau sem að höfðu neikvæðar væntingar um framtíðarstöðu sína og lífskjör voru 15 sinnum líklegri til að sækja mótmælin reglulega, burtséð frá því hver þáverandi lífskjör þeirra voru. Þeir landsmenn sem skilgreindu sig lengst til [[Vinstristefna|vinstri]] voru 50 sinnum líklegri til þess að mæta ítrekað á mótmælin en þeir sem skilgreindu sig lengst til [[Hægristefna|hægri]]. Vantraust á stjórnmálakerfinu hafði líka áhrif; fólk sem bar lítið traust til stjórnmálakerfisins var 6 sinnum líklegra til að mæta á mótmælin. Fólk sem taldi að það væru ójöfn tækifæri í landinu vegna spillingar var miklu líklegra til þess að taka ítrekað þátt í mótmælunum á Austurvelli. Ef hámarks- og lágmarksgildi í mælingunni eru skoðuð, voru þau sem mældust hæst 150 sinnum líklegri til þess að mæta ítrekað en þau sem mældust lægst.<ref name="konnun" /> === Aðgerðahópar === [[Mynd:W15 090120-DSC01585.JPG|thumb|Trommusláttur við Alþingishúsið 20. janúar 2009 með Sigurð Harðarson úr Andspyrnu fremstan í flokki. Mótmælaskilti frá Neyðarstjórn kvenna eru áberandi.]] Í kjölfar efnahagshrunsins urðu til hópar fólks sem hafði áhyggjur af ástandinu og vildu leggja sitt af mörkum til að freista þess að hafa áhrif. Búsáhaldabyltingin, efnahagskreppan og viðbrögð hinna ýmsu ríkisstjórna við henni, höfðu þau áhrif að fjöldi nýrra grasrótarhreyfinga og stjórnmálaflokka varð til næstu ár á eftir. * [[Raddir fólksins]] voru samtök sem vildu ná saman fólki til þess að mótmæla á friðsaman hátt. Samtökin, með [[Hörður Torfason|Hörð Torfason]] í broddi fylkingar, héldu vikuleg mótmæli á Austurvelli frá 11.október til og með 27.júní 2009 auk annarra funda þar sem fjöldi ólíkra ræðumanna kom fram. * [[Mótmælasamtökin Nýir tímar]] voru undir forystu [[Kolfinna Baldvinsdóttir|Kolfinnu Baldvinsdóttur]] og stóðu að fyrstu mótmælunum á Austurvelli ásamt Röddum fólksins, og fyrsta „þjóðfundinum“ á Arnarhóli 1. desember, ásamt Borgarahreyfingunni. * [[Neyðarstjórn kvenna]] var femínískur aðgerðahópur sem var stofnaður í október 2008. Þær stóðu fyrir ýmsum aðgerðum sem voru áberandi í mótmælunum á Austurvelli. * [[Andspyrna (hreyfing)|Andspyrna]] var hreyfing anarkista stofnuð af Sigurði Harðarsyni seint á 10. áratugnum. Hreyfingin stóð fyrir fjölbreyttum aðgerðum auk virkrar þátttöku í mótmælunum á Austurvelli. * [[Borgarahreyfingin]] - þjóðin á þing var upphaflega regnhlífarsamtök ýmissa hópa sem höfðu tekið þátt í mótmælunum. Árið 2009 var stofnaður stjórnmálaflokkur með sama nafni upp úr hreyfingunni. Merki flokksins var appelsínugul slaufa, sem var vísun í tákn andstöðu við ofbeldi í mótmælunum í desember það ár. * [[InDefence]] voru samtök sem stofnuð voru í kjölfar þess að [[ríkisstjórn Bretlands]] kyrrsetti eignir [[Landsbankinn|Landsbankans]] í Bretlandi til að tryggja innistæður breskra sparifjáreigenda 8. október 2008. Samtökin höfðu sig mest í frammi í mótmælum vegna [[Icesave]]-samninganna sumarið 2009. * [[Hagsmunasamtök heimilanna]] voru stofnuð 15.janúar 2009. Markmið þeirra var að taka á brýnum fjárhagsvanda heimilanna sem skapaðist í kjölfar efnahagshrunsins og að forða heimilunum í landinu frá ósanngjarnri eignaupptöku, óbærilegum skuldaklyfjum og upplausn. Samtökin voru áberandi í mótmælum gegn lögum um uppgjör lána árið 2010. == Aðgerðir lögreglu == [[Image:W15a Protesters 1894.JPG|thumb|Lögreglumenn í óeirðabúningum við Stjórnarráðið 21. janúar 2009.]] Lögreglan á Íslandi fékk sérhannaðan [[óeirðalögregla|óeirðabúnað]] árið 2002 í tengslum við NATO-fund á Íslandi þar sem var búist við mótmælum. Verklagsreglur um [[mannfjöldastjórnun]] voru gefnar út í apríl 2002. Ekki reyndist þörf á þeim viðbúnaði, en lögreglan ákvað að viðhalda þeirri þjálfun sem fram hafði farið og halda áfram að verða sér úti um nauðsynlegan búnað. Íslenska lögreglan þurfti lítið að beita sér vegna mótmæla fyrr en árið 2005 þegar vörubílstjórar mótmæltu olíugjöldum og sköttum. Í mars 2008 brutust aftur út [[mótmæli vörubílstjóra á Íslandi 2008|mótmæli vörubílstjóra]] þar sem óeirðabúnaður var notaður, meðal annars [[piparúði]]. Þegar bankakerfið á Íslandi hrundi var búist við því að almenningur myndi gera áhlaup á bankana og að mögulega gætu brotist út [[óeirðir]]. [[Stefán Eiríksson]] lögreglustjóri lögreglu höfuðborgarsvæðisins (LRH) kallaði saman yfirlögregluþjóna og aðstoðarlögreglustjóra sunnudaginn eftir Bankahrunið. Þar ræddu þeir meðal annars um það sem gæti komið upp; til dæmis viðbrögð almennings ef [[greiðslukort]]afyrirtæki lokuðu og mögulega seðlaþurrð hjá bönkunum. Yfirstjórn LRH ákvað að lögreglan reyndi í lengstu lög að forðast valdbeitingu við störf sín við að halda aftur af mótmælendum, heldur reyna að ræða frekar við skipuleggjendur mótmælanna. Handtökur yrðu ekki framkvæmdar nema ómögulegt væri að koma ró á mannskapinn og þá ef líkamlegu ofbeldi væri beitt gegn lögreglumönnum eða öðrum.<ref name=":2" /> === Skýrsla um aðgerðir lögreglu í mótmælunum === [[Geir Jón Þórisson]] skrifaði árið 2012 skýrsluna „Samantekt á skipulagi lögreglu við mótmælin 2008-2011“ að beiðni Stefáns Eiríkssonar. Á þessu tímabili var Geir Jón starfandi yfirlögregluþjónn og kom að undirbúningi aðgerða. Skýrslan er ein mikilvægasta heimildin um aðgerðir lögreglu í mótmælunum.<ref name=":2" /> Skýrslan rekur stefnu og ákvarðanatöku lögreglustjóra höfuðborgasvæðisins sem og samantekt á einstaka mótmælum. Í lok skýrslunnar koma svo tölfræðiupplýsingar sem sýna meðal annars fjölda lögreglumanna sem tóku þátt í starfi á vettvangi mótmælanna. Skýrslan byggist aðallega á gögnum og skráningum úr dagbók lögreglu fyrir hvern dag sem mótmæli voru. Farið var yfir umfjöllun fjölmiðla og þannig aflað upplýsinga um gagnrýni á lögregluna.<ref name=":2" /> Varðandi skipulagið kom fram að lögreglumönnum var raðað í átta manna flokka undir stjórn flokkstjóra. Fjöldi aðgerðahópa tók mið af áætluðum fjölda mótmælenda og því hvort menn töldu að átök myndu brjótast út. Fram kemur í skýrslunni að notast hafi verið við aðferðafræði mannfjöldastjórnunar. Því hafi einstaklingsframtak lögreglumanna ekki verið fyrir hendi og auðveldara að tryggja öguð og markviss vinnubrögð. Í skýrslunni kemur vel fram það mikla álag sem var á lögreglumönnum vegna mótmælanna. Þá kom líka fram að lögregla var stundum of fáliðuð og vanmat umfang væntanlegra mótmæla, til dæmis á gamlársdag 2008. Helsta tölfræði sem kom fram í skýrslunni var eftirfarandi: * Fjöldi aðgerða lögreglu vegna mótmæla sem er lýst í skýrslunni voru 138. * Samtals störfuðu 4.714 lögreglumenn í öllum mótmælunum, margir komu við sögu oftar en einu sinni. * Ætla má að heildartímafjöldi sem lögregla var við störf tengdum mótmælum hafi verið um 26.656,5 klst. * Áætlaður kostnaður LRH vegna mótmæla á fyrrgreindu tímabili er 65-70 milljónir króna. Einn mótmælenda sem nefndur er í skýrslunni, [[Eva Hauksdóttir]], óskaði eftir að fá aðgang að henni. Eftir nokkra rekistefnu kvað úrskurðarnefnd upplýsingamála upp úr með að skýrslan skyldi afhent.<ref>{{cite web|url=http://www.unu.is/urskurdir/nr/8292|title=541/2014. Úrskurður frá 8. október 2014|vefsíða=Stjórnarráð Íslands}}</ref><ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2014/10/19/eva_hauks_faer_adgang_ad_skyrslu_geirs_jons/|title=Eva Hauks fær aðgang að skýrslu Geirs Jóns|date=19.10.2014|website=Mbl.is}}</ref> Skýrslan var afhent fjölmiðlum 24. október 2014. Ein­tökin voru síðar inn­kölluð eftir að í ljós kom að hægt var að sjá afmáðan text­a. Skýrslan inniheldur viðkvæmar persónuupplýsingar um 75 einstaklinga þar sem er greint frá fjölskylduhögum, geðrænum vandamálum og stjórnmálaskoðunum. [[Persónuvernd]] óskaði í kjölfarið eftir skýringum. Í svari lögreglu kom fram að starfsmenn sem sáu um að afmá texta höfðu aðeins „almenna tölvukunnáttu“. Alls kvörtuðu fimm til Persónuverndar vegna birtingar skýrslunnar<ref>{{cite web |url=https://www.personuvernd.is/efst-a-baugi/urskurdir-og-alit/2014/greinar/nr/1873 |title=Geymd eintak |access-date=2017-03-09 |archive-date=2014-11-06 |archive-url=https://web.archive.org/web/20141106094059/http://www.personuvernd.is/efst-a-baugi/urskurdir-og-alit/2014/greinar/nr/1873 |url-status=dead }}</ref><ref>{{cite web|url=http://stundin.is/frett/geir-jon-braut-log-vid-gerd-busahaldaskyrslunnar/|title=Lögreglustjórar brutu gegn mótmælendum|author=Áslaug Karen Jóhannsdóttir|date=4.3.2015|website=Stundin}}</ref> og einn aðili kærði Geir Jón Þórisson vegna ummæla í henni.<ref>{{cite web|url=https://www.visir.is/g/2014141039872/f/f/skodanir|date=30.10.2014|title=Skýrsla Geirs Jóns: "Sýnir að lögreglan stundar forvirkar rannsóknaraðgerðir“|author=Hjörtur Hjartarson|website=Vísir.is}}</ref> == Eftirmæli == Búsáhaldabyltingin hefur þótt umdeilt viðfangsefni. Fræðimenn hafa ólíkar skoðanir, deilt um mikilvægi hennar, arfleið og afleiðingar. Hún hefur einnig verið bitbein í pólítískri umræðu á ýmsum vettvangi. === Opinber umræða === * Í maí 2012 gerð [[Árni Johnsen]] lítið úr Búsáhaldabyltingunni og sagði "Hér varð engin Búsáhaldabylting" í umræðu á Alþingi um þjóðaratkvæðagreiðslu um nýja stjórnaskrá.<ref>http://www.althingi.is/altext/140/05/r18110741.sgml</ref> * [[Egill Helgason]] bloggaði í október 2012 um Reykjavíkurbréf [[Morgunblaðið|Morgunblaðsins]] þar sem lítið var gert úr búsáhaldabyltingunni og aðdranda hennar. Hann var afar ósáttur eftir lestur bréfsins þar sem hann vildi meina að þau væri tilraun til þess að endurskrifa söguna.<ref>{{cite web |url=http://eyjan.pressan.is/silfuregils/2012/10/07/ad-endurskrifa-soguna/ |title=Geymd eintak |access-date=2017-03-18 |archive-date=2017-09-02 |archive-url=https://web.archive.org/web/20170902221640/http://eyjan.pressan.is/silfuregils/2012/10/07/ad-endurskrifa-soguna/ |url-status=dead }}</ref> * [[Una Sighvatsdóttir]] fréttamaður skrifaði grein í október 2009 á [[mbl.is]] sem bar heitið „Búsáhaldabylting í andarstlitrunum“ þar sem hún sagði frá byltingunni og stiklaði á stóru um helstu vendipunkta í atburðarrásinni sem átti sér fyrri hluta árs 2009.<ref>http://www.mbl.is/greinasafn/grein/1302856/</ref> === Bækur === Skrifaðar hafa verið þó nokkrar bækur sem fjalla um búsáhaldabyltinguna. Bækurnar eru að mörgu leiti ólíkar og fjalla um hinar ýmsu hliðar byltingarinnar þrátt fyrir að þær fjalli í grunninn um sama efni. * ''Búsáhaldabyltingin – sjálfsprottin eða skipulögð?'' kom út árið 2013 og er höfundur hennar [[Stefán Gunnar Sveinsson]] sagnfræðingur og blaðamaður. Höfundur reynir að skýra hvernig mótmælin komu til. Bókin er byggð á skýrslum og og viðtölum fremur en fræðilegum kenningum. Að lokum reynir höfundur að svara spurningunni sem varpað er fram í titli bókarinnar.<ref>http://hrunid.hi.is/sagasidferdi/busahaldabyltingin/</ref> * ''Economic Crisis and Mass Protest – The Pots and Pans Revolution in Iceland'' er bók eftir [[Jón Gunnar Bernburg]], prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands sem kom út 2016. Í bókinni skýrir höfundur frá því hvernig efnahagskreppan leiddi til fjöldamótmæla á árunum 2008 og 2009. Bókina byggir höfundur á þriggja ára rannsóknarvinnu þar sem hann tók viðtöl mótmælendur, skoðaði orðræðu í samfélaginu ásamt því að skoða gögn lögreglu. Þá eru mótmælin sett í samhengi við önnur nýleg fjöldamótmæli sem hafa átt sér stað víða um heim.<ref>https://www.routledge.com/Economic-Crisis-and-Mass-Protest-The-Pots-and-Pans-Revolution-in-Iceland/Bernburg/p/book/9781472425478</ref> * ''Útistöður'' er skrifuð af [[Margrét Tryggvadóttir|Margréti Tryggvadóttir]] bókmenntafræðingi og kom út árið 2014. Í bókinni lýsir hún eigin þáttöku í mótmælunum sem leiddu svo til setu hennar á Alþingi vorið 2009. Í bókinni er atburðarrásin rakin frá bankahruninu eins og höfundur upplifði þann tíma. Bókin er fjölbreytt og tekur á mörgum af hitamálunum í íslenskri pólitík eins og [[Icesave]] og umsókn um aðild Íslands að [[ESB]].<ref>http://hrunid.hi.is/sagasidferdi/utistodur/</ref> === Fræðigreinar === * Ingólfur V. Gíslason rannsakaði mótmælin og gaf í kjölfarið út greinina „Lögreglan og Búsáhaldabyltingin“ sem kom út árið 2014. Í greininn leitar hann skýringa á því hversu friðsamleg mótmælin voru miðað við stærðargráðu þeirra. Hann tók viðtal við 13 lögreglumenn sem stóðu vaktina í mótmælunum.<ref>{{cite journal|author=Ingólfur Gíslason|year=2014|title=Lögreglan og búsáhaldabyltingin|journal=Íslenska þjóðfélagið|volume=5|number=2|pages=5-18|url=https://vefsafn.is/is/20220121170206mp_/https://www.thjodfelagid.is/index.php/Th/article/view/66/53}}</ref> * [[Njörður Sigurjónsson]] gaf út árið 2015 greinina „Hávaði búsáhaldabyltingarinnar“ um aðferðir sem mótmælendur beittu í Búsáhaldabyltingunni. Greinin kom út í ''Ritinu - tímariti Hugvísindastofnunar''.<ref name="havadi" /> === Ýmislegt === Árið 2012 var höggmyndin „Svarta keilan, minnisvarði um borgaralega óhlýðni“ eftir spænska myndlistarmanninn [[Santiago Sierra]], sett upp á Austurvelli, gegnt Alþingishúsinu. Verkið á að minna á mikilvægi [[borgaraleg réttindi|borgaralegra réttinda]],<ref>{{cite web|url=https://safneign.listasafnreykjavikur.is/is/verk/H-153|website=Listasafn Reykjavíkur|title=Svarta keilan, minnisvarði um borgaralega óhlýðni}}</ref> en sumir hafa kosið að túlka það sem eins konar minnisvarða um Búsáhaldabyltinguna.<ref>{{tímarit.is|5777218|Svarta keilan tákn um ofbeldi á helgum stað|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=4.10.2012|blaðsíða=2}}</ref> Margir stjórnmálamenn hafa lýst sig andvíga staðsetningu verksins, meðal annars [[Sturla Böðvarsson]] sem þá var [[forseti Alþingis]] sem taldi það reist Alþingi til háðungar, og [[Bergþór Ólason]] þingmaður Miðflokksins sem taldi það merki um sundrungu.<ref>{{cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2022-06-16-svarta-keilan-er-a-rettum-stad|title=Svarta keilan er á „réttum stað“|date=16.6.2022|author=Björn Malmquist|website=RÚV}}</ref> == Tengt efni == * [[Öskra]] * [[Mótmæli 2009-2010]] == Heimildir == {{reflist}} == Tenglar == * [https://hrunid.hi.is/ Hrunið, þið munið - Ráðstefnuvefur og gagnabanki] * http://www.guardian.co.uk/world/2009/jan/22/iceland-protests-recession * http://news.bbc.co.uk/2/hi/europe/7843327.stm {{Hrunið}} [[Flokkur:Efnahagskreppan á Íslandi 2008–2009]] [[Flokkur:Mótmæli á Íslandi]] {{bots|deny=InternetArchiveBot}} 2abjwqww31gemkqkbj9izffh6sh0x4c 1890871 1890870 2024-12-08T16:41:25Z Akigka 183 /* Mótmæli við Stjórnarráðið og Alþingishúsið, 21. janúar 2009 */ 1890871 wikitext text/x-wiki {{hreingera|uppfæra, málfar, kaflaskipting, myndanotkun o.s.frv.}} [[Mynd:W15_Protesters_1217.JPG|thumb|Mótmælendur berja á dósir og pottlok á mótmælum 20. janúar 2009.]] [[Mynd:Althingi IMF protest.jpg|thumb|right|Mótmæli við Alþingishúsið í nóvember 2008. Búið er að koma fyrir skilti á svölum hússins sem á stendur „Til sölu (kr) $ 2,100.000.000“ og „IMF Selt“.]] '''Mótmælin á Íslandi í kjölfar efnahagskreppunnar 2008''', betur þekkt sem '''Búsáhaldabyltingin''', voru fjölmenn [[mótmæli]], sem hófust í kjölfar [[Bankahrunið á Íslandi|falls íslensku bankanna]] [[haust]]ið [[2008]]. Boðað var til mótmæla í sömu viku og bankarnir féllu. Í kjölfarið á þeim mótmælum var farið að skipuleggja svokallaða ''laugardagsfundi'' á [[Austurvöllur|Austurvelli]], auk annarra funda og aðgerða á meðal almennings. Mótmælin náðu hámarki í janúar 2009 og lyktaði með því að [[Annað ráðuneyti Geirs H. Haarde|ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar]] féll. Búsáhaldabyltingin er kennd við það að margir þátttakendur börðu sleifum á potta, pottlok og dósir til að skapa takt,<ref name="havadi" /> um leið og þeir sungu [[slagorð]] á borð við „vanhæf ríkisstjórn!“. Skilti með slagorðum eins og „Nýtt lýðveldi“, „Vér mótmælum öll“ og „Helvítis fokking fokk“ voru lýsandi fyrir andrúmsloftið á mótmælunum. Kröfur mótmælenda voru skýrar: stjórn [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankans]] og [[Ríkisstjórn Íslands|ríkisstjórnin]] áttu að víkja þar sem þær væru rúnar öllu trausti almennings. Tveir hópar voru áberandi við skipulagningu mótmæla í byrjun: [[Mótmælasamtökin Nýir tímar]] undir forystu [[Kolfinna Baldvinsdóttir|Kolfinnu Baldvinsdóttur]] fjölmiðlakonu og [[Raddir fólksins]] undir forystu [[Hörður Torfason|Harðar Torfasonar]] tónlistarmanns. Áherslur þessara tveggja hópa voru ólíkar þar sem Nýir tímar vildu leggja áherslu á pólitíska þáttinn á meðan Raddir fólksins voru óflokkspólitísk samtök. Þekktustu mótmælafundirnir voru laugardagsfundir Radda fólksins á Austurvelli þar sem fjöldi fólks flutti ávörp, en aðgerðir fóru fram víðar, meðal annars við [[Stjórnarráð Íslands|Stjórnarráðið]], [[Þjóðleikhúsið]] og Lögreglustöðina við Hlemm. Átök mótmælenda og [[óeirðalögregla|óeirðalögreglu]] fóru stigvaxandi eftir því sem leið á mótmælin og náðu hámarki þegar Alþingi kom saman eftir jólafrí 20. janúar 2009. == Atburðarásin == === Neyðarlögin og bankahrunið, 6. október 2008 === {{aðalgrein|Neyðarlögin}} [[Lausafjárkreppan 2007-2008]] olli því að bankar og aðrar fjármálastofnanir víða um heim urðu gjaldþrota. Stærst þessara gjaldþrota var gjaldþrot [[Lehman Brothers]] í september 2008, sem varð til þess að [[millibankalán]] stöðvuðust tímabundið. Það olli aftur greiðsluerfiðleikum íslenskra banka sem voru með stór [[kúlulán]] á gjalddaga og gátu nú ekki endurfjármagnað þau með nýjum lánum. [[Glitnir banki]] var fyrstur íslensku bankanna sem lenti í erfiðleikum og hratt af stað atburðarás sem leiddi til [[Bankahrunið á Íslandi|gjaldþrots allra þriggja stærstu íslensku bankanna]] og setningu [[neyðarlögin|neyðarlaga]] 6. október 2008. Af því tilefni ávarpaði forsætisráðherra, [[Geir H. Haarde]], landsmenn í beinni útsendingu í sjónvarpi og útvarpi: {{tilvitnun2|Á hinum pólitíska vettvangi, jafnt sem annars staðar, er mikilvægt að slíðra sverðin við þessar aðstæður. Miklu skiptir að við sýnum bæði stillingu og yfirvegun þá erfiðu daga sem nú fara í hönd, látum ekki hugfallast og styðjum hvert annað með ráðum og dáð. Á þann hátt, með íslenska bjartsýni, æðruleysi og samstöðu að vopni, munum við standa storminn af okkur. Guð blessi Ísland.|höfundur=Geir H. Haarde (6. október 2008)}} Setning neyðarlaganna og ávarp forsætisráðherra gerðu almenningi á Íslandi ljóst að fjármálakerfið væri að hrynja með [[Efnahagskreppan á Íslandi 2008-2011|alvarlegum afleiðingum]] fyrir íslenskt efnahagslíf. === Samstöðutónleikar á Austurvelli, 8. október 2008 === Tveimur dögum eftir setningu neyðarlaganna, eða þann 8. október 2008, boðaði [[Bubbi Morthens]] til samstöðutónleika á [[Austurvöllur|Austurvelli]] um hádegið undir yfirskriftinni „Krónan er fallin“.<ref>{{tímarit.is|3634868|Bubbi þjappaði saman þjóðinni|blað=24 stundir|útgáfudagsetning=9. október 2008|blaðsíða=30}}</ref><ref>{{tímarit.is|4201399|Ládeyða á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=9.10.2008|blaðsíða=42}}</ref> Um 1000-1500 manns mættu og allt gekk vel fyrir sig.<ref name=":2" /> Mikið var um fjölskyldufólk með börn, og margir að maula á nesti á meðan tónleikunum stóð. Hljómsveitin [[Buff (hljómsveit)|Buff]] lék með Bubba auk þess sem rapparinn [[Poetrix]] kom fram. Bubbi flutti meðal annars nýtt lag sem hann hafði samið kvöldið áður og hét „Ein stór fjölskylda“. Lagið samdi hann fyrir þennan samstöðufund, en það var frumflutt á [[Rás 2]] um morguninn og svo stuttu síðar á [[Bylgjan|Bylgjunni]]. === Fyrstu mótmælin, 10. október 2008 === Fjórum dögum eftir setningu neyðarlaganna, eða föstudaginn 10. október, var boðað til fyrstu mótmælanna á samskiptamiðlinum [[Facebook]] vegna þess ástands sem skapast hefði við fall bankanna. Fólk var hvatt til að mæta á [[Arnarhóll|Arnarhól]] til að krefjast þess að [[Davíð Oddsson]] seðlabankastjóri segði af sér.<ref name=":0">{{cite book|author=Stefán Gunnar Sveinsson|year=2013|title=Búsáhaldabyltingin: Sjálfsprottin eða skipulögð?|location=Reykjavík|publisher=Almenna bókafélagið}}</ref> Samkvæmt frétt [[Reuters]]-fréttastofunnar mættu um 200 manns á mótmælin.<ref name=":0" /> Síðar færðu mótmælendur sig að [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankanum]]. Allt gekk vel fyrir sig á meðan mótmælunum stóð.<ref name=":2">{{cite report|author=Geir Jón Þórisson|date=30. júní 2012|title=Samantekt á skipulagi lögreglu við mótmælin 2008 til 2011|url=https://rafhladan.is/handle/10802/11046|publisher=Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu}}</ref> Nokkrir mótmælendur urðu ósáttir við það þegar einn úr þeirra hópi fór að syngja „[[Internationalinn]]“ (alþjóðlegt baráttulag [[kommúnismi|kommúnista]]). Sumir létu sig hverfa í kjölfarið þar sem þeir töldu mótmælin vera orðin „of rauð“.<ref name=":0" /> Skipuleggjendum var í kjölfarið ráðlagt að hafa meiri fyrirvara á mótmælunum, sleppa „Nallanum“ og kaupa almennilegt [[gjallarhorn]].<ref name=":0" /> === Samstöðufundur á Ingólfstorgi, 17. október 2008 === Þann 17. október 2008 hélt leikarinn [[Karl Ágúst Úlfsson]] samstöðufund á [[Ingólfstorg]]i. Þetta voru ekki mótmæli heldur [[trommuhringur]] til að sýna að þegar hver og einn leggur fram það sem hann hefur fram að færa þá ná allir að spila saman.<ref name="havadi">{{cite journal|author=Njörður Sigurjónsson|year=2015|title=Hávaði búsáhaldabyltingarinnar|journal=Ritið|volume=15|number=3|pages=137-159|url=https://timarit.is/page/6565669?iabr=on}}</ref> Honum fannst þjóðin þurfa mest á því að halda á þessum erfiðu tímum, að finna að við eigum öll hagsmuna að gæta og að allir þyrftu að leggjast á eitt til að komast á réttan kjöl. Karl Ágúst stóð að samstöðufundinum ásamt fyrirtækinu Practical.<ref>{{Tímarit.is|4008901|Trommað í takt|útgáfudagsetning=18. október 2008|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=1}}</ref> === Annar mótmælafundur, 18. október 2008 === Annar mótmælafundurinn var boðaður klukkan 3, laugardaginn 18. október 2008. Þessi fundur var mun betur skipulagður en sá fyrsti og notaðist við hljóðkerfi og lítið færanlegt svið sem [[Reykjavíkurborg]] útvegaði og komið var fyrir við [[Landsímahúsið]] á [[Austurvöllur|Austurvelli]], líkt og á samstöðutónleikum Bubba 10 dögum fyrr. Aðstandendur voru Hörður Torfason, Kolfinna Baldvinsdóttir, [[Dr. Gunni]] og Andri Sigurðsson. Líkt og á fyrsta fundinum var helsta krafan afsögn seðlabankastjóra. Ræðumenn á fundinum voru [[Þráinn Bertelsson]], rithöfundur,<ref>[http://www.youtube.com/watch?v=RB13PYRcVvE YouTube: Ræða Þráins Bertilssonar 18. október, 2008]</ref> [[Þorvaldur Gylfason]], prófessor við Háskóla Íslands,<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2008/10/thg181008.pdf Raddir fólksins: Ræða - Þorvaldur Gylfason 18. október, 2008.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> [[Ragnheiður Gestsdóttir]], rithöfundur, [[Biggi Veira|Birgir Þórarinsson]], tölvunarfræðingur og tónlistarmaður, og Kolfinna Baldvinsdóttir, fjölmiðlakona. <gallery> Image:W02 Hördur Torfason Organizer.JPG|Hörður Torfason Image:W02 Protesters 07933.JPG Image:W02 Protesters Auturvöllur 07942.JPG Image:W02 Collection 07946.JPG Image:W02 Austurvöllur 07957s.JPG </gallery> === Þriðji mótmælafundur, 25. október 2008 === Þriðji mótmælafundurinn var haldinn laugardaginn 25. október 2008. Nokkur fjöldi safnaðist saman á Austurvelli þar sem [[Einar Már Guðmundsson]], rithöfundur, [[Guðmundur Gunnarsson]], formaður Rafiðnaðarsambandsins, og [[Jón Baldvin Hannibalsson]], fyrrverandi ráðherra, héldu ræður. Eftir fundinn var farið í mótmælagöngu að [[Ráðherrabústaðurinn|Ráðherrabústaðnum]] þar sem hrópað var „brennum bankana!“ um leið og fáni [[Landsbankinn|Landsbankans]] var brenndur. === Fjórði mótmælafundur, 1. nóvember 2008 === Fjórði laugardagsfundurinn var haldinn á Austurvelli laugardaginn 1. nóvember 2008. Í þetta sinn var mótmælaganga frá [[Hlemmur|Hlemmi]] yfir á Austurvöll. Fjórir vörubílar óku á undan göngunni og þeyttu flautur. [[Sturla Jónsson]], einn af forystumönnum í [[mótmæli vörubílstjóra á Íslandi 2008|mótmælum vörubílstjóra]] fyrr þetta sama ár, var einn ræðumanna. Aðrir ræðumenn voru Pétur Tyrfingsson sálfræðingur, Lárus Páll Birgisson sjúkraliði, Ernesto Ortiz veitingamaður, Óskar Ástþórsson leikskólakennari og Birgir Þórarinsson tónlistarmaður. Allt fór vel fram og var áætlaður fjöldi 1000-1500 manns.<ref>{{tímarit.is|4009688|Á annað þúsund mótmæltu|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=2.11.2008|blaðsíða=1}}</ref> Dúkka var hengd upp á hliðið í Austurstræti.<ref name=":2" /> === Fimmti mótmælafundur, 8. nóvember 2008 === [[Image:W05 Buags flag 8282.JPG|thumb|Bónusfáninn á Alþingishúsinu.]] Fimmti laugardagsfundurinn var haldinn 8. nóvember 2008. Ræðumenn voru Ragnheiður Gestsdóttir rithöfundur, Sigurbjörg Árnadóttir fyrrverandi fréttamaður RÚV í Finnlandi, Arndís Björnsdóttir kennari og Einar Már Guðmundsson rithöfundur.<ref>[http://www.youtube.com/watch?v=8nKnTc7DV8U YouTube: Ræða - Einar Már Guðmundsson 8. nóvember, 2008.]</ref> Þetta voru fjölmennustu mótmælin til þessa en samkvæmt lögreglu voru á fjórða þúsund manns mætt á Austurvöll þar sem mótmælin höfðu verið boðuð.<ref name=":2" /> Skömmu eftir að mótmælin hófust klifraði mótmælandi ([[Haukur Hilmarsson]]) upp á þak [[Alþingishúsið|Alþingishússins]] og dró [[Bónus (verslun)|Bónus]]fána að húni á fánastöng hússins. Lögreglumenn fóru á bak við húsið til að gæta að honum og nokkur fjöldi mótmælanda safnaðist þar saman í kjölfarið. Þegar fánamaðurinn kom niður reyndi lögregla að handtaka hann, en mótmælendur komu í veg fyrir það og hann slapp. Mótmælin færðust þá aftur inn á Austurvöll þar sem mótmælendur köstuðu skyri og eggjum í Alþingishúsið. Talsverður hiti var í fólki og átti lögreglan á köflum í basli með að halda aftur af mótmælendum.<ref name=":2" /><ref>{{tímarit.is|4010083|Á fjórða þúsund mótmælti|blað=Vísir|útgáfudagsetning=9. nóvember 2008|blaðsíða=4}}</ref> Frásagnir af ástandinu þennan dag voru mismunandi. Daníel Sigurbjörnsson sagði í viðtali í ''[[Morgunblaðið|Morgunblaðinu]]'' 10. nóvember:<blockquote>„Ástandið var mun alvarlegra í portinu en fjölmiðlar hafa sagt frá. Lögreglumenn voru þar í hættu; þeir kallaðir öllum illum nöfnum og margsinnis hótað lífláti [...] Ég fór inn í portið þegar maðurinn birtist uppi á þaki með Bónusfánann. Þegar einn lögreglumaðurinn ætlaði upp stigann gerði maður í portinu sig líklegan til að kippa honum aftur niður og það hefði valdið stórslysi. Mér tókst einhvern veginn að hindra manninn og var kallaður öllum illum nöfnum fyrir vikið og grýttur með eggjum, jógúrt og tómötum. Ástandið var mun alvarlegra en menn gera sér grein fyrir. Mér fannst öryggi mínu ógnað þrátt fyrir að hafa aðeins ætlað að taka þarna nokkrar myndir fyrir sjálfan mig.“<ref name=":4">{{tímarit.is|4203627|Margmenni við mótmæli á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|höfundur=Halldór Armand Ásgeirsson|útgáfudagsetning=10 nóvember 2008|blaðsíða=8}}</ref></blockquote> [[Ingvar Á. Þórisson]] kvikmyndagerðamaður sagði í ''Morgunblaðinu'' sama dag:<blockquote>„Sá sem strengdi upp Bónus-fánann uppskar mikið lof fyrir og í kjölfarið safnaðist fólk saman inni í portinu þar sem stiginn var. Þar voru aðeins þrír lögreglumenn. Maður heyrði seinna meir að það voru einhverjir tuddar þarna tilbúnir í slagsmál við lögregluna en ég held nú að það hafi verið lítil hætta á því að þau yrðu. Ég tel að það sé langt í að hér sjóði eitthvað upp úr.“</blockquote> Hann taldi lögregluna hafa brugðist vel við mótmælunum. „Ég var þarna fremst og fannst lögreglan bregðast hárrétt við. Þeir voru ekki með neinar brynsveitir og létu ekki æsa sig upp í neitt.“<ref name=":4" /> Á þessum mótmælum mætti [[Gunnar Már Pétursson]] myndlistarmaður í fyrsta sinn með skilti sem á stóð slagorðið „Helvítis fokking fokk!“.<ref>{{cite web|url=https://www.flickr.com/photos/johannesgunnar/3013903904/in/album-72157609177016624|author=Jói Gunnar|website=Flickr|title=Helvítis Fokking Fokk!|date=8.11.2008}}</ref> Þetta átti eftir að verða nokkurs konar einkennisslagorð Búsáhaldabyltingarinnar sem lýsti óánægju án þess að setja fram stefnu eða kröfu um breytingar. <gallery> Image:W05 Speaker Ragnheidur Gestsdottir 08323.JPG|Ragnheiður Gestsdóttir. Image:W05 Protesters Austurvöllur 08325.JPG|Mótmælendur með skilti. </gallery> === Sjötti mótmælafundur, 15. nóvember 2008. === Sjötti laugardagsfundurinn var haldinn 15. nóvember 2008. Ræðumenn voru [[Andri Snær Magnason]] rithöfundur,<ref>[http://www.youtube.com/watch?v=8Hm0yr2kmJU YouTube: Ræður: Viðar Þorsteinsson og Andri Snær 15. nóvember, 2008.]</ref> Viðar Þorsteinsson heimspekingur og [[Kristín Helga Gunnarsdóttir]] rithöfundur. [[Lúðrasveit Íslands]] undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum. Taldi lögregla að um 6000 manns hefðu mætt á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|4204103|Vaxandi styrkur mótmæla|útgáfudagsetning=17.11.2008|blaðsíða=4|blað=Morgunblaðið}}</ref> <blockquote>Mikill hiti var í fundarmönnum og ljóst að fólk krefst aðgerða. Þúsundir manna öskruðu já háum rómi þegar Hörður Torfason, tónlistarmaður og skipuleggjandi mótmælanna, spurði fólk hvort það vildi stjórn Seðlabankans burt. Sömu sögu var að segja þegar hann spurði hvort fólk vildi stjórn Fjármálaeftirlitsins, spillingaröflin og ríkisstjórnina burt. Þúsundraddað já kvað við. Rétt eins og fólk krafðist kosninga í vor með háværu já-svari.<ref>{{cite web|url=http://www.dv.is/frettir/2008/11/15/serfraedingur-i-ad-gelda-og-svaefa/|archive-url=https://vefsafn.is/is/20130502181530/http://www.dv.is/frettir/2008/11/15/serfraedingur-i-ad-gelda-og-svaefa/|website=DV.is|date=15. nóvember, 2008|title=Sérfræðingur í að gelda og svæfa|archive-date=2.5.2013}}</ref></blockquote> Eftir fundinn kastaði fólk eggjum, skyri og klósettrúllum í Alþingishúsið. Kveikt var í klósettrúllu á tröppum hússins, en lögreglan slökkti eldinn.<ref>{{tímarit.is|4010468|Kröfðust lýðræðis|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=16.11.2008|blaðsíða=6}}</ref> Um kvöldið voru vel sóttir samstöðutónleikar í [[Laugardalshöll]] þar sem íslenskt tónlistarfólk bauð til ókeypis tónleika. Meðal flytjenda voru [[Stuðmenn]], [[Buff (hljómsveit)|Buff]], [[Ný dönsk]], [[Ragnheiður Gröndal]], [[Lay Low]], [[Sálin hans Jóns míns (hljómsveit)|Sálin hans Jóns míns]], [[Baggalútur]] og [[HAM (hljómsveit)|Ham]].<ref>{{tímarit.is|4204139|Hlýleg stemning á samstöðutónleikum|útgáfudagsetning=17.11.2008|blað=Morgunblaðið|blaðsíða=40}}</ref> <gallery> image:W06 Speaker Vidar Thorsteinsson 08339.JPG|Viðar Þorsteinsson image:W06 Protesters 08361.JPG|Mótmælaskilti Image:W06 Andri Snær Magnason Speaker 08345.JPG|Andri Snær Magnason </gallery> === Sjöundi mótmælafundur, 22. nóvember, 2008. === Sjöundi laugardagsfundurinn var haldinn 22. nóvember 2008. Ræðumenn voru Sindri Viðarsson sagnfræðinemi, [[Katrín Oddsdóttir]] laganemi og [[Gerður Pálmadóttir]], atvinnurekandi í Hollandi. Lúðrasveit Íslands undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum og [[Hjalti Rögnvaldsson]] las baráttuljóð. <blockquote>Katrín sagði meðal annars ríkisstjórnina hafa brotið mannréttindi Íslendinga þegar skrifað var undir lánabeiðni til Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Þá væri það ekki ákvörðun þeirra Ingibjargar Sólrúnar og Geirs Haarde hvort gengið yrði til kosninga, eins og þau hafa sagt ekki tímabært. Hún lauk máli sínu með hrópunum "Góðir Íslendingar, við látum ekki kúga okkur" og uppskar mikinn fögnuð viðstaddra." <ref>{{tímarit.is|4010848|Mótmælendur gerast háværari|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=23. nóvember, 2008|blaðsíða=2}}</ref></blockquote> Eftir fundinn var aðgerðahópurinn [[Neyðarstjórn kvenna]] með gjörning þar sem styttan af Jóni Sigurðssyni var klædd í bleikan kjól.<ref>{{cite web|url=https://www.visir.is/g/2008435809d/jon-sigurdsson-klaeddur-i-kjol|title=Jón Sigurðsson klæddur í kjól|dags=22.11.2008|website=Vísir.is}}</ref> <gallery> Image:W07 Band2.JPG|Lúðrasveit Íslands leikur Image:W07 Hjalti Rögnvaldsson 08679.JPG|Ljóðalestur Hjalti Rögnvaldsson Image:W07 Protesters 8727.JPG|Mótmælendur með skilti sem á stendur „Vér mótmælum öll“ Image:W07 Katrin Oddsdottir speaker 08700.JPG|Katrín Oddsdóttir flytur erindi Image:W07 Protesters 8713.JPG|Mótmælendur </gallery> === Áhlaup á lögreglustöðina, 22. nóvember 2008 === {{aðalgrein|Áhlaupið á lögreglustöðina við Hverfisgötu 22. nóvember 2008}} Föstudaginn 21. nóvember var [[Haukur Hilmarsson]] handtekinn af lögreglunni fyrir að hafa klifrað upp í byggingarkrana í tengslum við mótmæli [[Saving Iceland]] á [[Kárahnúkavirkjun|Kárahnjúkum]] árið 2005. Margir töldu að tilgangur handtökunnar væri sá einn að taka hann úr umferð fyrir mótmælin um helgina.<ref>{{cite web|url=http://this.is/nei/?p=893|title=Lögregla tekur mótmælanda úr umferð|website=Nei.|date=22.11.2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090130162516/http://this.is/nei/?p=893|archive-date=30.1.2009}}</ref> Í ræðu sinni á laugardagsmótmælunum daginn eftir fordæmdi Hörður Torfason handtökuna og hvatti viðstadda til að fylkja liði að lögreglustöðinni á Hverfisgötu þar sem Haukur var í haldi. Milli 500 og eitt þúsund manns söfnuðust saman fyrir utan lögreglustöðina þar sem slagorðin „Út með Hauk! Inn með Geir!“ voru hrópuð. Mannfjöldinn braut sér leið í gegnum útidyr hússins, en var hrakinn frá af lögregluliði í óeirðabúningum sem beitti piparúða. Fimm þurftu að leita sér aðhlynningar á slysavarðstofu og erlendis var fjallað um atburðinn eins og óeirðir. Um klukkan 18:00 bárust þær fréttir að Hauki hefði verið sleppt úr haldi og að óþekktur aðili hefði greitt fyrir hann sektina sem hann var handtekinn fyrir að hafa ekki greitt.<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/skyringar/frettaskyringar/nr/89|author=Ásgeir H. Ingólfsson|title=Grátið eggjarauðutárum|website=Smugan|archive-url=https://vefsafn.is/is/20110106122642/http://www.smugan.is/skyringar/frettaskyringar/nr/89|archive-date=1.1.2011}}</ref><ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/11/22/fanganum_sleppt/|title=Fanganum sleppt|website=mbl.is|date=22.11.2008}}</ref> === Útifundur og borgarafundur, 24. nóvember 2008 === Mánudaginn 24. nóvember stóðu [[BSRB]] og fleiri samtök fyrir útifundi á Ingólfstorgi undir yfirskriftinni „Verjum velferðina“. Þar var borin upp vantrauststillaga á ríkisstjórnina og Alþingi og nokkrir fóru inn á þingpalla. Um 1000 manns voru á torginu og allt gekk vel fyrir sig. Um kvöldið var fjölmennur [[opinn borgarafundur]] í [[Háskólabíó]]i, en þar gekk líka allt vel fyrir sig.<ref name=":2" /> Sýnt var frá fundinum í beinni útsendingu á [[RÚV]]. Á þeim fundi mælti [[Ingibjörg Sólrún Gísladóttir]] hin fleygu orð „Þið eruð ekki þjóðin“ við lítinn fögnuð viðstaddra.<ref>{{tímarit.is|4011594|Góð vika/slæm vika|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=56|útgáfudagsetning=29.11.2008}}</ref> === Áttundi mótmælafundur, 29. nóvember 2008 === Áttundi laugardagsfundurinn var haldinn 29. nóvember 2008. Ræðumenn í þetta sinn voru [[Illugi Jökulsson]] rithöfundur,<ref>{{cite web|url=http://www.dv.is/blogg/tresmidja/2008/11/29/gerum-thad-theirra/|title=Gerum það án þeirra|website=DV.is/blogg: Ræða|author=Illugi Jökulsson|date=29.11.2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20100326161528/http://www.dv.is/blogg/tresmidja/2008/11/29/gerum-thad-theirra/|archive-date=26.3.2010}}</ref> Kristín Tómasdóttir frístundaráðgjafi, og [[Stefán Jónsson (f. 1964)|Stefán Jónsson]] leikstjóri.<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/pistlar/raedur/nr/183|title=Stefán Jónsson á Austurvelli 29. nóvember 2008|author=Stefán Jónsson|date=29.11.2008|archive-date=2008-12-04|archive-url=https://web.archive.org/web/20081204013021/http://smugan.is/pistlar/raedur/nr/183|access-date=2024-11-18|url-status=bot: unknown}}</ref> Á fimmta þúsund manns mættu á fundinn, þrátt fyrir kulda, og góð stemning var í hópnum.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/forsida/2008/11/29/segir_goda_stemningu_a_motmaelafundi/|vefsíða=mbl.is|date=29. nóvember, 2008|title=Segir góða stemningu á mótmælafundi|archive-date=6.10.2017|archive-url=https://vefsafn.is/is/20171006173230/http://www.mbl.is/frettir/forsida/2008/11/29/segir_goda_stemningu_a_motmaelafundi/}}</ref> Þátttakendum bauðst að undirrita „uppsagnarbréf“ handa völdum ráðamönnum.<ref>{{tímarit.is|4011987|Ráðamönnum sagt upp|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=30. nóvember 2008|blaðsíða=1}}</ref> === Mótmæli við Stjórnarráðið og Seðlabankann, 1. desember 2008 === [[Mynd:W08_Protesters_Arnarhóll_9424.JPG|thumb|Mótmælendur á Arnarhóli.]] Mánudaginn 1. desember 2008 (fullveldisdaginn) mætti hópur mótmælanda fyrir utan [[Stjórnarráð Íslands|Stjórnarráðið]]. [[Eva Hauksdóttir]] fór þar fremst í flokki ásamt átta manns. Hélt fólkið á svörtum og rauðum fánum. Eva Hauksdóttir fór með ýmiss konar þulur og særingar ásamt því að hópurinn kastaði kjötstykkjum á Stjórnarráðið og á grasblettinn þar fyrir framan. Eftir um hálfa klukkustund fór hópurinn í átt að [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankanum]]. Eva Hauksdóttir fór með lögreglumanni að afgreiðsluborði bankans og óskaði eftir því að fá að hitta [[Davíð Oddsson]] Seðlabankastjóra. Nokkur hópur af mótmælendum hafði komið sér fyrir í anddyrinu ásamt Evu og var farið að láta ófriðlega. [[Lögregla|Lögreglan]] vísaði fólkinu út. Í framhaldinu fór Eva til fundar við Davíð Oddson. Eftir fundinn kom [[Eva Hauksdóttir|Eva]] út með brúðu í líki Davíðs og framdi þar gjörning sem gekk út á að bera Davíð úr bankanum. Á [[Arnarhóll|Arnarhóli]] höfðu um 1000 manns safnast saman þegar mest var. Þar höfðu [[Borgarahreyfingin]] og [[Mótmælasamtökin Nýir tímar]] hvatt fólk til að koma saman á þjóðfundi um fullveldið. Síðar tók fólk að streyma þaðan að [[Seðlabanki|Seðlabankanum]]. Þegar hópurinn hafði náð áfangastað var ástandið orðið mjög eldfimt og nokkrir mótmælendur komnir á þak bankans. Margt fólk safnaðist fyrir í anddyrinu sem varð til þess að lögreglan gaf skipun um að rýma anddyrið. Þetta var gert nokkrum sinnum með litlum árangri sem varð til þess að lögreglan hótaði að nota [[Piparúði|piparúða]] á mótmælendur. Það kom þó aldrei til þess þar sem lögreglan átti samtal við mótmælendur sem töluðu um þeir vildu fara út með einhverri reisn og helst ekki fyrr en eftir einhvern tíma. Þá voru þau fyrirmæli gefin út til aðgerðahópa lögreglu að beita ekki neinni hörku við að koma mótmælendum út. Ágætlega gekk hjá lögreglu að koma fólkinu út en þó voru um 100 manns sem ekki vildu fara. Lögreglan gerði þá samkomulag við mótmælendur að ef þeir myndu bakka með sína lögreglumenn þá myndu mótmælendur fara út. Þetta gekk eftir og tókst lögreglu að rýma anddyrið án þess að til átaka kæmi.<ref name=":2" /> === Níundi mótmælafundur, 6. desember 2008 === Níundi mótmælafundurinn var haldinn laugardaginn 6. desember 2008. Ræðumenn voru [[Gerður Kristný]] rithöfundur og Jón Hreiðar Erlendsson fyrrum vörubílstjóri. Lúðrasveit Íslands undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum. Um 1500 manns sóttu fundinn, en þar boðaði Hörður Torfason upphaf „skyndiaðgerða“: <blockquote>Um 1.500 manns sóttu mótmælafund vegna efnahagsástandsins á Austurvelli í gær. Skipuleggjandi boðar til aðgerða með klukkustundar fyrirvara í vikunni. MÓTMÆLI Það er ekki nóg að halda mótmælafundi einu sinni í viku. Nú taka við skyndiaðgerðir. <ref>[http://vefblod.visir.is/index.php?s=2629&p=66525 Fréttablaðið 7. desember, 2008. Boða skyndiaðgerðir.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> Stöð 2 Kvöldfréttir.<ref>[http://vefmidlar.visir.is/?channelID=&programID=d93d6ddc-f3df-4c27-90e2-28d49738f306&mediaSourceID=fbf147c6-d35e-4e1f-afe5-83fa8b4abb8f&mediaClipID=7f98a25e-45ce-4eb3-a65a-1213e38650b5 Stöð 2 6. desember, 2008. Kvöldfréttir]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref></blockquote> Fundurinn var boðaður kl. 14:00. Fáir mættu á mótmælin í byrjun eða um 200-300 manns. [[Lögreglan á Íslandi|Lögreglan]] fylgdist með ákveðnum einstaklingum sem mest voru áberandi á mótmælunum við Seðlabankann þann 1. desember. Um klukkan 15:00 sást til tveggja pilta klifra upp á svalir fyrir ofan inngang Alþingishússins með skilti sem á stóð „Elskaðu land þitt“ og tilvísun í netslóð sem vísaði á sönglag á netinu. Eftir að þeir voru búnir að koma upp skiltinu fóru þeir niður. Stóðu mótmælin yfir til klukkan 15:31 og þegar mest var voru um 1000 manns á mótmælunum samkvæmt lögreglu. Eftir að mótmælunum lauk urðu nokkrir einstaklingar eftir á svæðinu og klukkan 16:02 kölluðu lögreglumenn lið sitt til baka en lögreglan hafði fylgst grant með mótmælunum sem fóru fram án átaka.<ref name=":2" /> Dreifimiðum var dreift á mótmælunum þar sem boðað var til nýrra mótmæla þann 8. desember á Austurvelli. Fyrirsögn dreifimiðanna var „TÍMI FYRIR AÐGERÐIR“ og stóð þar að þau mótmæli yrðu „annað stig“ í baráttu mótmælenda fyrir breytingum sem felast meðal annars í því að „raunverulega framkvæma þær ágætu hugmyndir sem fram hafa komið og hvernig megi ná fram réttlætinu. Ekki láta þig vanta, vertu með í aðgerðum gegn yfirvaldinu, vertu með í Byltingunni!“.<ref name=":2" /> === Mótmæli í Alþingishúsinu, 8. desember 2008 === {{aðalgrein|Nímenningarnir}} Mánudaginn 8. desember 2008 freistaði hópur um 30 mótmælenda þess að komast á palla Alþingis. Þingverðir og lögregla meinuðu fólkinu að komast á þingpalla. Níu úr þessum hóp voru síðar ákærð fyrir árás á sjálfræði Alþingis. Í ákæru sem þeim var birt 1. mars segir að fólkið sé ákært fyrir: <blockquote>... brot gegn valdstjórninni, almannafriði og allsherjarreglu og húsbrot með því að hafa, þann 8. desember 2008, ásamt hópi óþekktra manna, í heimildarleysi ruðst inn í Alþingishúsið við Austurvöll meðan á þingfundi stóð. ... Með háttsemi sinni rufu ákærðu friðhelgi Alþingis og starfsfrið auk þess sem öryggi Alþingis var hætta búin.<ref>{{cite web |url=http://www.rvk9.org/2010/05/21/ak%c3%a6rurnar-a-hendur-nimenningunum/ |title=rvk9.org, stuðningssíða nímenninganna. sótt 29. september 2010 |access-date=2010-10-01 |archive-date=2011-02-01 |archive-url=https://web.archive.org/web/20110201050856/http://www.rvk9.org/2010/05/21/ak%C3%A6rurnar-a-hendur-nimenningunum/ |url-status=dead }}</ref></blockquote> Tveir mótmælendanna komust upp á áhorfendapalla Alþingis, Snorri Páll Jónsson Úlfhildarson og óþekkt kona. Áður en hann var dreginn niður náði Snorri að hrópa af pöllunum: {{tilvitnun2|Þetta hús þjónar ekki tilgangi sínum lengur, drullið ykkur út.<ref>{{cite web|url=http://attac.is/index.php?option=com_content&view=article&id=109:raeea-solveigar-jonsdottur-a-austurvelli-15-mai-2010|website=attac.is|title=Ég ákæri ykkur. Ræða Sólveigar Jónsdóttur á Austurvelli 15. maí 2010|author=Sólveig Jónsdóttir|date=15. maí 2010|access-date=2010-10-01|archive-date=2016-03-05|archive-url=https://web.archive.org/web/20160305102100/http://attac.is/index.php?option=com_content&view=article&id=109:raeea-solveigar-jonsdottur-a-austurvelli-15-mai-2010|url-status=dead}}</ref>}} Hópur sem kallaði sig „Aðgerð Aðgerð“ lýsti yfir ábyrgð á aðgerðunum. Til nokkurra átaka kom fyrir utan þinghúsið þegar félagar hinna handteknu reyndu að frelsa þá úr klóm lögreglu. Lögreglan var með sérstakan viðbúnað á lögreglustöðinni við Hverfisgötu af ótta við sams konar umsátursástand og 22. nóvember. Ekki kom þó til þess.<ref>{{tímarit.is|6449496|„Út, út, drullið ykkur út“|blað=DV|útgáfudagsetning=9.12.2008|blaðsíða=8|höfundur=Atli Már Gylfason}}</ref> === Mótmæli við Ráðherrabústaðinn, 9. desember 2008 === Nokkrir tugir manns komu saman við [[Ráðherrabústaðurinn|Ráðherrabústaðinn]] við [[Tjarnargata|Tjarnargötu]] til að mótmæla ríkisstjórnarfundi sem þar fór fram, þriðjudaginn 9. desember. Hópurinn stillti sér upp í götunni og kom þannig í veg fyrir að ráðherrarnir kæmust að húsinu frá Tjarnargötu. Ráðherrarnir gengu þá inn bakdyramegin í gegnum garðinn ofan við húsið, frá [[Suðurgata|Suðurgötu]]. Eftirfarandi tilkynning var send út vegna aðgerðarinnar: <blockquote>Pólitísk aðgerð, 9.desember 2008, við Ráðherrabústaðinn við Tjarnargötu: Við, fólkið, komum í veg fyrir inngöngu inn í Ráðherrabústaðinn við Tjarnargötu og stöðvum þar með áframhaldandi valdníðslu ráðamanna. Peningar hafa stýrt fólki á kostnað réttinda þeirra og ráðamenn og þeirra klíkur hafa hagrætt fjármagni eftir eigin hagsmunum. Sú hagræðing hefur ekki skilað sér í réttlátu samfélagi, réttlátum heimi. Tími aðgerða er runninn upp, því réttlátt samfélag er ekki einungis mögulegt, heldur er það skylda okkar að berjast fyrir því!<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/frettir/frettir/nr/290|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090220132513/www.smugan.is/frettir/frettir/nr/290|archive-date=20.2.2009|title=Ráðherrum varnað inngöngu|website=Smugan|date=9. desember 2008}}</ref></blockquote> Tveir voru handteknir fyrir að hlýða ekki tilmælum lögreglu.<ref>{{cite web|url=http://logregla.is/displayer.asp?cat_id=1040&module_id=220&element_id=13128|title=Tveir mótmælendur handteknir|website=Lögregluvefurinn|date=9 desember 2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090424114011/http://www.logregla.is/displayer.asp?cat_id=1040&module_id=220&element_id=13128|archive-date=24.4.2009}}</ref> Í ''Morgunblaðinu'' var því slegið föstu að mótmælendur við Ráðherrabústaðinn væri sami „[h]ópur mótmælenda sem efndi til mótmæla í Alþingishúsinu [8. desember]“.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/12/09/motmaeli_vid_radherrabustadinn/|title=Mótmæli við Ráðherrabústaðinn|website=Mbl.is|date=9. desember 2008|retrieved=4. október 2010}}</ref> === Tíundi mótmælafundur, 13. desember 2008 === Tíundi laugardagsfundurinn var haldinn á Austurvelli 13. desember 2008. Um 1000 manns mættu á fundinn og sýndu samstöðu með 17 mínútna þögn í stað ræðuhalda. Á Akureyri tóku um 150 manns þátt í mótmælum undir yfirskriftinni „Virkjum lýðræðið“.<ref>{{tímarit.is|4015159|Lögreglan gaf fólki kakóbolla|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=4|útgáfudagsetning=14.12.2008}}</ref> <gallery> Image:W10 Hördur Torfason organizer 9761.JPG|Tíunda vikan og tíu útikerti við Alþingishúsið. Image:W10 Protesters 9755.JPG|Mótmælaskilti. Image:W10 Protesters 9825.JPG|Neyðarstjórn kvenna. </gallery> === Mótmæli við bankana, 17. desember 2008 === Boðuð mótmæli miðvikudaginn 17. desember áttu að hefjast kl. 9:00 við Austurvöll og þaðan átti að halda í bankana. Strax kl. 09:17 voru um 30 mótmælendur komnir inn á skrifstofur [[Landsbankinn|Landsbankans]] í [[Kirkjustræti]], flestir grímuklæddir og var óskað eftir aðstoð lögreglu við að koma þeim út. Hópurinn hélt þá í Landsbankann við [[Austurstræti]]. Þá hafði mótmælendum fjölgað í um 50 manns. Þau komu sér fyrir á 2. hæð hússins og stóð viðveran til um kl. 10:00 eða þar til ákveðið var að fara að Landsbankanum við Laugaveg 77. Þegar komið var í bankann skipti hópurinn sér í tvo minni hópa. Einn hópurinn fór á skrifstofurnar og hinn hélt til í afgreiðslusal. Eftir skamma stund yfirgáfu mótmælendur bankann og fóru á kaffihús [[Hljómalind]]ar við Laugarveg.<ref name=":2" /> Fólkið mótmælti meðal annars ráðningu [[Tryggvi Jónsson|Tryggva Jónssonar]] fyrrverandi aðstoðarforstjóra [[Baugur Group|Baugs]] til Landsbankans og hrópaði slagorðið „Borgið ykkar skuldir sjálf“.<ref>{{tímarit.is|4015405|Mótmælt í tveimur löndum|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=18.12.2008|blaðsíða=2}}</ref> Um kl. 13:00 var lögregla kölluð til vegna hóps mótmælenda á 101 Hotel við [[Hverfisgata|Hverfisgötu]] 10. Þeir biðu þar eftir [[Björgólfur Thor Björgólfsson|Björgólfi Thor Björgólfssyni]] sem var staddur á hótelinu. Mótmælendur sættust á að fara út eftir viðræður við lögreglu. Þegar mótmælendur voru komnir út gekk [[Jón Ásgeir Jóhannesson]] út af hótelinu og samkvæmt lögreglu veittust þeir að honum og reyndu að hefta för hans.<ref name="gudjonheidar" /><ref name=":2" /><ref>{{tímarit.is|4015407|Veist að Jóni Ásgeiri í gær|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=18.12.2008|blaðsíða=4}}</ref> Á bloggsíðu Guðjóns Heiðars Valgarðssonar, eins af mótmælendunum, segir hann:<blockquote>Þegar Jón Ásgeir kom út spurði ég hann hvort hann hafi stöðvað frétt [[DV]], hann veitti ekki svör og ætlaði greinilega ekki að staldra við og spjalla. Því tók ég mér snjóbolta í hönd og henti honum í smettið á Jóni. Fleiri fylgdu í kjölfarið og fékk Jón vænar gusur af snjóslugsi yfir fína jakkann sinn.<ref name="gudjonheidar">{{cite web|url=https://frussukusk.blog.is/blog/frussukusk/entry/747924/|title=Ég kastaði snjóbolta í Jón Ásgeir Jóhannesson|author=Guðjón Heiðar Valgarðsson|date=17.12.2008|website=Blog.is}}</ref></blockquote>Einnig segir hann að það hafi verið afar frelsandi að kasta snjóbolta í hann og mælti með að aðrir gerðu slíkt hið sama þegar Jón Ágeir yrði á vegi þeirra. === Ellefti mótmælafundur, 20. desember 2008 === [[Mynd:W11 Silent Protest 0073.JPG|thumb|right|Mótmælaskilti frá Neyðarstjórn kvenna.]] Á ellefta laugardagsfundinum voru aftur þögul mótmæli í ellefu mínútur. Um 500 manns mættu á mótmælin. Eftir fundinn köstuðu nokkrir mótmælendur snjó og skóm í Alþingishúsið.<ref>{{tímarit.is|4015701|Hentu skóm í Alþingishúsið|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=21.12.2008|blaðsíða=2}}</ref> Fyrirmyndin að skókastinu var atvik þar sem íraski blaðamaðurinn [[Muntadhar al-Zaidi]] kastaði skó að [[George W. Bush]] á blaðamannafundi í Bagdad sex dögum fyrr. === Tólfti mótmælafundur, 27. desember, 2008 === Tólfti laugardagsfundurinn var haldinn 27. desember 2008, á þriðja degi jóla. Lögregla taldi að um 500 hefðu mætt, en skipuleggjendur töldu það vera nær 1000.<ref>{{tímarit.is|5234896|Tólfti mótmælafundurinn á Austurvelli|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=29.12.2008|blaðsíða=4}}</ref> Ræðumenn voru [[Björn Þorsteinsson]] heimspekingur<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/ba271208.pdf Raddir fólksins: Ræða Björns Þorsteinssonar 27. des 2008.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> og [[Ragnhildur Sigurðardóttir]] sagnfræðingur.<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/ba271208.pdf Raddir fólksins: Ræða Ragnhildar Sigurðardóttur 27. des 2008]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> Mörg mótmælaskilti voru sett upp eins og [[umferðarmerki]] þar sem samningum við [[Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn|Alþjóðagjaldeyrissjóðinn]] var mótmælt og þess krafist að bankastjórum yrði vikið frá störfum.<ref>{{tímarit.is|5234917|Mótmælastaða|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=29.12.2008|blaðsíða=25}}</ref> Um 80 manns komu saman við þögul mótmæli á ráðhústorginu á Akureyri. === Kryddsíldarmótmælin, 31. desember 2008 === Nokkur hundruð manns söfnuðust saman við [[Hótel Borg]] á Austurvelli. Búist var við forystufólki stjórnmálaflokkanna í beina útsendingu á [[kryddsíld (sjónvarpsþáttur)|kryddsíld]] [[Stöð 2|Stöðvar 2]] á gamlársdag þar sem [[Sigmundur Ernir Rúnarsson]] var þáttastjórnandi. Hópur fólks fór gekk með blys frá Stjórnarráðinu á Austurvöll til að færa mótmælin nær þeim sem verið var að mótmæla.<ref name="10ar" /> Lögregla var með viðbúnað og til átaka kom við mótmælendur sem ruddu sér leið inn á hótelið og kveiktu þar í reyksprengjum og blysum.<ref name=":2" /> Lögregla beitti piparúða á mótmælendur og þurftu nokkrir að leita aðhlynningar vegna þess. Grjóti var kastað í andlit eins lögreglumanns sem kjálkabrotnaði.<ref>{{tímarit.is|4016189|Útsending Kryddsíldar rofin|útgáfudagsetning=2. janúar 2009|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=6}}</ref> Mótmælendur klipptu að lokum í sundur myndsnúru sem lá frá hótelinu að bíl fyrir utan og útsendingu var hætt. Seinna lýsti Arnar Rúnar Marteinsson varðstjóri því að það hversu mikil læti urðu þennan dag hafi komið lögreglu á óvart. Lögregla var fáliðuð þar sem meiri mannskapur hafði verið boðaður á vakt um kvöldið.<ref name="10ar">{{cite web|url=https://www.visir.is/g/20181905781d/tiu-ar-fra-hruni-sau-i-hvad-stefndi-eftir-kryddsildarmotmaelin|title=Tíu ár frá hruni: Sáu í hvað stefndi eftir Kryddsíldarmótmælin|date=1. október 2018|author=Sunna Kristín Hilmarsdóttir|website=Vísir.is}}</ref> Í skýrslu um aðgerðir lögreglu á þessum tíma kemur fram hjá ónefndum lögreglumanni sem var við störf þennan dag: <blockquote>Hluti mótmælenda á þessum tíma var vissulega góðkunningjar lögreglunnar og ungt róttækt fólk. Stór hluti var þó „venjulegir“ borgarar sem dags daglega myndu ekki taka þátt í skemmdarverkum, ofbeldi eða svívirða lögreglumenn við skyldustörf. [...] Mér virðist söguskýringin ætla að verða sú að þeir sem komu illa fram í mótmælunum og gengu of langt hafi bara verið lítill hópur góðkunningja lögreglunnar. Ekkert er fjær sanni í mínum huga.<ref name=":2" />{{rp|82}}</blockquote> === Þrettándi mótmælafundur, 3. janúar 2009 === Þrettándi laugardagsfundurinn var haldinn 3. janúar 2009 undir yfirskriftinni „Breiðfylking gegn ástandinu“.<ref>{{tímarit.is|5244935|Dagný Dimmblá sló í gegn|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=5.1.2009|blaðsíða=11}}</ref> Ræðumenn voru Halldóra Guðrún Ísleifsdóttir kennari og grafiskur hönnuður,<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/hgi030109.pdf Raddir fóklsins: Ræða Halldóru Guðrúnar Ísleifsdóttur 3. janúar, 2009.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref>, Einar Már Guðmundsson rithöfundur <ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/emg030109.pdf Raddir fólksins: Ræða Einars más Guðmundssonar 3. janúar 2009]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> og Dagný Dimmblá Jóhannsdóttir, 8 ára nemandi í Ísaksskóla.<ref>{{tímarit.is|401628|Átta ára stúlka í ræðustól|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=4. janúar 2009|blaðsíða=2}}</ref> Skipuleggjendur töldu að um 5.000 manns hefðu verið á Austurvelli, en lögregla taldi nokkuð færri.<ref>{{tímarit.is|4016280|Þúsundir á Austurvelli|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=1|útgáfudagetning=4.1.2009}}</ref> <gallery> Image:W13 Hördur Torfason organizer 0366.JPG|Hörður Torfason. Image:W13 Protesters 0394.JPG|Mótmælendur með skilti. Image:W13 Einar Már Gudmundsson speaker 0477.JPG|Einar Már Guðmundsson. Image:W13 Protesters 0412.JPG|Mótmælandi með öryggisgleraugu og öryggishjálm. Image:W13 Protesters 0434.JPG|Mótmælendur á Austurvelli. </gallery> === Fjórtándi mótmælafundur, 10. janúar 2009 === Fjórtándi laugardagsfundurinn var haldinn kl. 15:00 laugardaginn 10. janúar. Ræðumenn voru [[Þorvaldur Þorvaldsson]] trésmiður, [[Lilja Mósesdóttir]] hagfræðingur,<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/pistlar/penninn/lilja-mosesdottir/nr/574|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090130155618/www.smugan.is/pistlar/penninn/lilja-mosesdottir/nr/574|website=Smugan|date=10. janúar 2009|title=Þegar ekkert er eins og áður|author=Lilja Mósesdóttir|archive-date=30.1.2009}}</ref> og Lárus Páll Birgisson sjúkraliði.<ref>{{cite web|url=http://this.is/nei/?p=2430|website=Nei.|title=En þjóðin er þér ósammála|date=13. janúar 2009|author=Lárus Páll Birgisson|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090130154239/http://this.is/nei/?p=2430|archive-date=30.1.2009}}</ref> Skipuleggjendur töldu að um 4.000 manns hefðu mætt á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|6425368|Sandkorn|blað=DV|útgáfudagsetning=12.1.2009|blaðsíða=14}}</ref> <gallery> Image:W14 Lilla Mosesdottir speaker 0741.JPG|Lilja Mósesdóttir Image:W14 Protesters 0711.JPG|Mótmælandi með skilti með „Fjandafælu“ [[Jón lærði Guðmundsson|Jóns lærða]]. Image:W14 Protesters 0801.JPG|Horft yfir mannfjöldann á Austurvelli. Image:W14 Protesters 1063.JPG|Fánar mótmælenda. </gallery> === Fimmtándi mótmælafundur, 17. janúar 2009 === Fimmtándi laugardagsfundurinn fór fram 17. janúar 2009 kl. 15:00. Á fjórða þúsund manns mættu á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|5245740|Yfir þrjú þúsund á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=19.1.2009|blaðsíða=8}}</ref> Ræðumenn voru Svanfríður Anna Lárusdóttir, sem var atvinnulaus, og [[Gylfi Magnússon]] dósent í viðskiptafræði við Háskóla Íslands.<ref>{{cite web|url=http://www3.hi.is/%7Egylfimag/A_Austurvelli_17-1-09.pdf|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090425050335/http://www3.hi.is/%7Egylfimag/A_Austurvelli_17-1-09.pdf|title=Ræða á Austurvelli 17. janúar 2009|author=Gylfi Magnússon|date=17. janúar, 2009|website=Hi.is|archive-date=25.4.2009}}</ref> Mótmæli fóru fram á sex stöðum á landinu þennan dag: Reykjavík, Ísafirði, Akureyri, Dimmuborgum í Mývatnssveit, Selfossi og Egilsstöðum.<ref>{{cite web|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090417233855/ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item246628/|archive-date= 17.4.2009|website=Ruv.is|date=17. janúar 2009|title=Mótmælt á sex stöðum á landinu|url=http://ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item246628/}}</ref><ref>{{cite web|url=https://larahanna.blog.is/blog/larahanna/entry/774190/|author=Lára Hanna Einarsdóttir|date=18.1.2009|title=Mótmælt víða um land|website=blog.is}}</ref> Samtökin Nýjar raddir sem [[Ástþór Magnússon]] stofnaði til höfuðs Röddum fólksins, efndu til samkomu við Austurvöll sama dag klukkan 15:15. Þar áttu umræður að hefjast með stuttu ávarpi og þá átti orðið að vera laust. Lögreglan mætti á staðinn og fjarlægði sendiferðabíl og annan búnað Nýrra radda. Í framhaldi kærðu Nýjar raddir framgöngu lögreglu.<ref>{{cite web|url=http://lydveldi.blog.is/blog/lydveldi/entry/774223/|title=STJÓRNSÝSLUKÆRA vegna Lögreglunnar í Reykjavík|author=Ástþór Magnússon|website=blog.is|date=17.1.2009}}</ref> <gallery> Image:W14x Protesters 0976.JPG|Hópur heilbrigðisstarfsfólks mótmælir niðurskurði vegna Bankahrunsins. Image:W14x Protesters at Austurvöllur 0993.JPG|Mótmælaskilti þar sem má sjá skrifað „Helvítis fokking fokk!“ og „Ég er ekki þjóðin“. Image:W14x Speaker Gylfi Magnusson 1025.JPG|Gylfi Magnússon. Image:W14x Speaker Svanfridur Anna Larusdottir 1060.JPG|Svanfríður Anna Lárusdóttir. Image:W14x Protesters 1099.JPG|Súpueldhús á Austurvelli. </gallery> === Mótmæli við Alþingishúsið, 20. janúar 2009 === Þriðjudaginn 20. janúar kom Alþingi saman á ný eftir jólafrí og Raddir fólksins höfðu boðað mótmæli af því tilefni. Krafa mótmælenda var að boðað yrði til kosninga sem fyrst. Þingsetning var klukkan 13:00. Þá var hópur mótmælenda mættur á Austurvöll og fjölgaði eftir því sem leið á daginn. Mótmælendur slógu á trommur og hrópuðu slagorðið „Vanhæf ríkisstjórn“. Sturla Jónsson var með gasknúnar flautur sem gáfu frá sér mikinn hávaða.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/20/piparudi_og_handtokur/|title=Piparúði og handtökur við Alþingi|website=Mbl.is|date=20.1.2009}}</ref> Lögreglumenn í óeirðabúningum skipuðu sér framan við Alþingishúsið og í Alþingisgarðinum til að varna mótmælendum inngöngu í Alþingishúsið. Um 20 manns voru handteknir í Alþingisgarðinum og fluttir í bílakjallara Alþingis.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22324/|title=Myndskeið: Þjóðin var í Alþingisgarðinum|website=Mbl.is|date=20.1.2009}}</ref> Mótmælendur á Austurvelli hentu reyksprengjum og súrmjólk á lögregluna sem beitti bæði kylfum og piparúða á mótmælendur.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22325/|title=Myndskeið: Beittu kylfum á mótmælendur|website=Mbl.is|date=20.1.2009}}</ref> Margar rúður í Alþingishúsinu voru brotnar. Töluverður fjöldi mótmælenda hélt áfram trommuslætti eftir að þingmenn hurfu úr þinghúsinu, og um sjöleytið var kveiktur bálköstur norðan við Skálann, viðbyggingu Alþingishússins.<ref name=":2" />{{rp|101}} Í blöðunum var mótmælunum lýst sem mestu mótmælum Íslandssögunnar frá 1949<ref>{{tímarit.is|5245813|Mestu mótmæli frá 1949|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=21.1.2009|blaðsíða=1}}</ref> og farið var að tala um þau sem „byltingu“.<ref>{{tímarit.is|6364164|Janúarbyltingin á Austurvelli|blað=DV|útgáfudagsetning=21.1.2009|blaðsíða=2}}</ref> Fyrr um kvöldið höfðu mótmælendur reynt að kveikja í [[Óslóartréð|Óslóartrénu]] þar sem það stóð en eldurinn hafði slokknað af sjálfu sér.<ref>{{cite web|url=http://www.visir.is/osloartred-fellt-og-brennt/article/2009276463267|title=Oslóartréð fellt og brennt|date=20.1.2009|website=Vísir.is}}</ref> Laust fyrir miðnætti gerðu nokkrir mótmælendur aðra atlögu að trénu með því að klippa á víra sem héldu því uppi. Eftir dágóða stund tókst að fella tréð. Mótmælendur drógu tréð fyrir framan Skálann á Austurvelli<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/21/osloartred_borid_a_balid/|title=Óslóartréð borið á bálið|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Gerðar voru nokkrar tilraunir til þess að kveikja í trénu en erfitt reyndist að fá það til að loga. Það hafðist þó að lokum og bálið logaði lengi þar sem mótmælendur bættu á það eldsmat af nærliggjandi byggingarsvæðum. Um tvöleytið hófu lögregla og slökkvilið að slökkva bálið og aðra elda sem mótmælendur höfðu kveikt á Austurvelli. Aðgerðum lögreglu lauk ekki fyrr en um klukkan 3 um nóttina.<ref name=":2" />{{rp|103}} Nokkrir eftirmálar urðu eftir þessi mótmæli, þar sem [[Geir Jón Þórisson]] hélt því fram í skýrslu lögreglu um mótmælin árið 2012 að þingmenn [[Vinstri græn]]na, [[Steingrímur J. Sigfússon]] og [[Álfheiður Ingadóttir]], hefðu gagnrýnt störf lögreglu í þinghúsinu þennan dag. Hann hélt því líka fram að Álfheiður hefði verið í sambandi við mótmælendur í Alþingisgarðinum fyrr um daginn með farsíma úr þinghúsinu.<ref name=":2" />{{rp|98}} Álfheiður vísaði því á bug að hún hefði stýrt mótmælunum við húsið.<ref>{{cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/alfheidur-oskar-gagna-fra-logreglu|title=Álfheiður óskar gagna frá lögreglu|date=27.2.2012|website=RÚV}}</ref> Þetta varð samt tilefni [[samsæriskenning]]ar um að mótmælin hefðu í raun ekki verið sjálfsprottin heldur skipulögð af Vinstri grænum (sem voru í stjórnarandstöðu) og hafi lyktað með eins konar [[valdarán]]i.<ref>{{cite web|url=https://www.althingi.is/altext/140/03/r29141646.sgml|author=Vigdís Hauksdóttir|title=Ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur stjórnlagaráðs að frumvarpi til stjórnarskipunarlaga|date=29.3.2012|website=Alþingi.is}}</ref><ref>{{cite web|url=https://andriki.is/2010/10/07/fimmtudagur-7-oktober-2010/|title=Fimmtudagur 7. október 2010|date=7.10.2010|website=Andríki}}</ref><ref>{{cite web|url=https://kjarninn.is/skodun/2018-09-18-rytingsstunga-nasistanna-yfirfaerd-island-ii/|author=Þorvaldur Logason|title=Rýtingsstunga nasistanna yfirfærð á Ísland II|date=20.9.2018|website=Kjarninn}}</ref> <gallery> Image:W15 Police 1445.JPG|Mótmælendur slá á fötur upp við lögreglumenn sem standa þétt upp við Alþingishúsið. Image:W15 Protesters 1231.JPG|Reykur vegna blysa og reyksprengja yfir Austurvelli. Image:W15 Protesters 1253.JPG|Lögregla ræðir við mótmælendur. Image:W15 Protesters 1807.JPG|Fólk safnast við bálköstinn um kvöldið. </gallery> === Mótmæli við Stjórnarráðið og Alþingishúsið, 21. janúar 2009 === Daginn eftir þingsetningu mættu mótmælendur á Austurvöll klukkan eitt. Jarðarför átti að vera í Dómkirkjunni klukkan 3 og mótmælendur fluttu sig því að Stjórnarráðinu þar sem mótmælin héldu áfram. Stór hópur lögreglumanna í óeirðabúnaði þurfti að aðstoða ráðherra við að komast þaðan. Mótmælendur veittust að forsætisráðherra, Geir Haarde, þegar hann steig út í ráðherrabílinn og [[Hallgrímur Helgason]] rithöfundur barði með báðum hnefum á húddið á bílnum þegar hann ók frá Stjórnarráðinu í gegnum mannþröngina um klukkan tvö.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22350/|title=Erlendir fjölmiðlar fjalla um atvikið við stjórnarráðið|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref><ref>{{cite web|url=https://www.theguardian.com/world/2009/jan/22/iceland-protests-recession|title=Iceland's coalition struggles to survive protests|date=22.1.2009|author=Valur Gunnarsson|website=The Guardian}}</ref><ref>{{cite web|url=http://news.bbc.co.uk/2/hi/europe/7843327.stm|title=Protesters pelt Iceland PM's car |date=21.1.2009|website=BBC NEWS}}</ref> Eftir það héldu mótmælin áfram nokkra stund en færðust svo aftur inn á Austurvöll. Þar var þögn meðan á jarðarförinni stóð. Dómkirkjuprestur hafði beðið mótmælendur um að hafa hljótt við kirkjuna.<ref>{{tímarit.is|5245874|Aðsúgur gerður að ráðherra|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=22.1.2009|blaðsíða=14}}</ref> Mótmælin héldu svo áfram eftir 4. Lögreglan sló skjaldborg um Alþingishúsið líkt og daginn áður og varð fyrir eggjakasti. Innan dyra hafði boðaður þingfundur hins vegar verið felldur niður. Mótmælendur reyndu að kveikja bál á nokkrum stöðum á Austurvelli en þau voru slökkt jafnharðan.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22337/|title=Myndskeið: Mótmæla aftur í dag|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Klukkan 8 um kvöldið hófst fundur Samfylkingarfélagsins í Reykjavík í [[Þjóðleikhúsið|Þjóðleikhúskjallaranum]]. Þangað hélt stór hópur mótmælenda og kveikt var bál utan við innganginn. Á fundinum ályktaði félagið að slíta bæri stjórnarsamstarfinu við Sjálfstæðisflokkinn.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/21/samthykktu_alyktun_um_stjornarslit/|title=Samþykktu ályktun um stjórnarslit|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Eftir að fundinum lauk héldu mótmælendur aftur á Austurvöll þar sem lögregla varð fyrir grjótkasti og beitti piparúða til að dreifa mannfjöldanum. Piparúðinn kláraðist um miðnætti og tók lögreglan þá til þess bragðs að sprengja [[táragas]]sprengjur í fyrsta sinn frá 1949.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/22/taragasi_beitt_a_austurvelli/|date=22. janúar, 2009|title=Táragasi beitt á Austurvelli|website=Mbl.is}}</ref> Ein örsaga frá þessu kvöldi sem er höfð eftir í bókinni ''Hrunið'' eftir [[Guðni Th. Jóhannesson|Guðna Th. Jóhannesson]] er að svissneski listaverkasafnarinn [[Francesca Thyssen-Bornemisza]] hafi haldið kvöldverðarboð fyrir íslenska myndlistarmenn á veitingastaðnum Við Tjörnina og lyktin af táragasinu borist gestum sem stóðu og drukku kampavín á svölunum.<ref>{{cite journal|author=Benedikt Jóhannesson|year=2009|journal=Skírnir|volume=183|number=2|title=Í skugga hrunsins: Ritdómar|page=519|url=https://timarit.is/gegnir/991008671949706886}}</ref> Thyssen-Bornemisza var áberandi bakhjarl íslenskrar myndlistar á þessum tíma og árin eftir hrun. Eftir að táragasinu var beitt færðu mótmælendur sig aftur að Stjórnarráðinu þar sem hópur lögreglumanna stóð fyrir framan húsið og varð fyrir töluverðu grjótkasti. Um klukkan 2 gerðist það hins vegar að hópur mótmælenda tók sér stöðu framan við lögreglumennina til að verja þá fyrir grjótkastinu og hvetja fólk til að hætta því. Eftir það róuðust mótmælin.<ref name=":2" />{{rp|120}} Næstu daga var kallað eftir því að mótmælendur sýndu andstöðu við ofbeldi með því að auðkenna sig með appelsínugulum lit (sem var vísun í [[Appelsínugula byltingin|appelsínugulu byltinguna]] í Úkraínu 2004-5).<ref>{{tímarit.is|5245941|Mótmæla ofbeldi|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=23.1.2009|blaðsíða=17}}</ref> Sjö lögreglumenn slösuðust í mótmælunum, aðallega út af grjótkasti.<ref name=":2" />{{rp|120}} <gallery> Image:W15a Protesters 1897.JPG|Mótmæli við Stjórnarráðið. Image:W15a Protesters 1919.JPG|Mótmælaskilti við Stjórnarráðið. Image:W15a Protesters 1943.JPG|Hópur mótmælenda við Stjórnarráðið. Image:W15b Protesters 2269.JPG|Lögreglumenn mynda skjaldborg við Alþingishúsið. </gallery> === Mótmæli við Alþingishúsið, 22. janúar 2009 === [[Mynd:W15c Protesters 2580.JPG|thumb|Mótmælendur slá á trommur.]] Á fimmtudeginum var mótmælt sem fyrr og trommur barðar, en mótmælin voru mun friðsamlegri en dagana tvo þar á undan. Áætlað var að 400-500 manns hefðu mætt á Austurvöll. Sumir mótmælendur færðu lögreglumönnum blóm. Ýmis samtök sem höfðu tekið þátt í mótmælunum sendu frá sér yfirlýsingar þar sem ofbeldi gegn lögreglu var fordæmt. Raddir fólksins og ýmsir aðrir hópar boðuðu hlé á mótmælum föstudags- og laugardagskvöld þar sem áfengi og mótmæli færu ekki saman.<ref>{{tímarit.is|5245940|Söngur og rósir á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=23.1.2009|blaðsíða=17}}</ref> Margir mótmælendur auðkenndu sig með appelsínugulum borðum og tóku sér sumir stöðu með lögreglu við þinghúsið. Seinna um kvöldið var lögreglumönnum í óeirðabúnaði skipt út fyrir lögreglumenn í hefðbundnum einkennisbúningi.<ref name=":2" />{{rp|128}} Mótmælin stóðu engu að síður fram yfir 11 um kvöldið. <blockquote>Þrátt fyrir meiðsl á fólki, beinbrotna mótmælendur eftir barsmíðar lögreglu, þrátt fyrir að táragasi hafi verið beitt til að sundra mótmælendum og lögreglumaður dvalið á sjúkrahúsi í skammtímalegu eftir miðvikudaginn létu mótmælendur ekki bilbug á sér finna og mættu aftur í gær, fimmtudaginn 22. janúar, til aðgerða á Austurvelli. Lögreglan virðist spila ''good cop-bad cop'' að hætti bíómynda: nú var Geir Jón á svæðinu og fór þá allt friðsamlega fram. Grímuklæddir og grímulausir höfðu hátt saman, í ró og spekt. Mótmælendur færðu lögreglumönnum blóm og heitt kakó. Einn og einn var tekinn af lögreglu, en það var að mestu gert ofstopalaust. - Nei.<ref>{{cite web|url=http://this.is/nei/?p=3221|website=Nei.|date=23. janúar 2009|title=''Good cop''-dagur á Austurvelli|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090130152753/http://this.is/nei/?p=3221|archive-date=30.1.2009|url-status=dead}}</ref></blockquote> === Sextándi mótmælafundur, 24. janúar 2009 === Sextándi laugardagsfundurinn fór fram 24. janúar klukkan 3 á vegum Radda fólksins. Ræðumenn voru [[Magnús Björn Ólafsson]] blaðamaður, [[Hildur Helga Sigurðardóttir]] blaðamaður, Jakobína Ingunn Ólafsdóttir stjórnsýslufræðingur og [[Guðmundur Andri Thorsson]] rithöfundur. Um það bil 6000 manns tóku þátt í mótmælunum.<ref>{{cite web|url=http://www.ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item247637/|title=Allt að 6000 á Austurvelli í dag|date=24.1.2009|website=RÚV|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090206120317/http://www.ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item247637/|archive-date=6.2.2009}}</ref> Samkvæmt dagbók lögreglu fóru mótmælin vel fram og mun jákvæðari andi en dagana á undan. Margir auðkenndu sig með appelsínugulum lit til að sýna andstöðu við ofbeldi. Aðgerðum lögreglu lauk fyrir 7.<ref name=":2" />{{rp|142}} <gallery> Image:W16 Drummers 02618.JPG|Trommað við Alþingishúsið. Image:W16 Thorvaldur performs 02631.JPG|[[Þorvaldur Þorvaldsson]] trésmiður syngur. Image:W16 Speaker Magnus Björn Olafsson 2682.JPG|Magnús Björn Ólafsson með appelsínugulan borða. Image:W16 Protesters 2687.JPG|Mótmælaskilti í líki umferðarskiltis. Image:W16 Protester 2729.JPG|Mótmælendur á Austurvelli. Appelsínugulur litur er áberandi. </gallery> === Stjórnarslit, 26. janúar 2009 === Föstudaginn 23. janúar hafði Geir H. Haarde, forsætisráðherra, boðað til blaðamannafundar í Valhöll þar sem hann sagði frá því að hann hefði greinst með [[krabbamein]] og hygðist segja af sér formennsku í flokknum.<ref>{{tímarit.is|5246178|Aðdragandi sögulegra slita|blað=Morgunblaðið|höfundur=Una Sighvatsdóttir|útgáfudagsetning=27.1.2009|blaðsíða=15}}</ref> Samfylkingin brást við því með tilboði um [[þjóðstjórn]] undir forsæti [[Jóhanna Sigurðardóttir|Jóhönnu Sigurðardóttur]], þáverandi félagsmálaráðherra. Þetta þótti Sjálfstæðismönnum óaðgengilegt skilyrði og töluðu um ístöðuleysi samstarfsflokksins eftir brotthvarf formannsins, [[Ingibjörg Sólrún Gísladóttir|Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur]], sem greindist með krabbamein í höfði í september 2008.<ref>{{cite web|url=http://mbl.is/mm/frettir/sjonvarp/22438/|title=Ásaka hvert annað um hroka|date=26.1.2009|website=Mbl.is}}</ref><ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/kosning/2009/01/26/sett_fram_til_ad_knyja_fram_stjornarslit/|title=Sett fram til að knýja fram stjórnarslit|date=26.1.2009|website=Mbl.is}}</ref><ref>{{tímarit.is|4020086|Deila um ástæður slitanna|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=27.1.2009|blaðsíða=8}}</ref> Sunnudaginn 25. janúar, tilkynnti þáverandi viðskiptaráðherra, [[Björgvin G. Sigurðsson]], um afsögn sína. Sama dag var tilkynnt að þáverandi forstjóri fjármálaeftirlitsins [[Jónas Fr. Jónsson]] og stjórn þess myndu segja af sér. Með þessu kvaðst Björgvin vera að axla pólitíska ábyrgð sem viðskiptaráðherra á [[Bankahrunið á Íslandi|bankahruninu]]. Mánudaginn 26. janúar sagði [[Jón Sigurðsson (f. 1941)|Jón Sigurðsson]] sig úr bankaráði Seðlabankans.<ref>{{tímarit.is|5246178|Sagði sig úr bankaráði Seðlabanka Íslands|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=27.1.2009|blaðsíða=14}}</ref> Mánudaginn 26. janúar 2009, funduðu Geir H. Haarde og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir í Alþingishúsinu. Á þeim fundi var ákveðið að slíta ríkisstjórnarsamstarfi flokkanna. Að fundi loknum gekk Geir H. Haarde á fund forseta Íslands, [[Ólafur Ragnar Grímsson|Ólafs Ragnars Grímssonar]], á [[Bessastaðir|Bessastöðum]] og baðst lausnar fyrir hönd ráðuneytis síns og ríkisstjórnarinnar.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/kosning/2009/01/26/geir_til_bessastada_klukkan_16/|title=Geir til Bessastaða klukkan 16|date=26.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Lítill hópur mótmælenda fagnaði stjórnarslitunum með trommuslætti á Austurvelli. Nokkru áður var farið að nota heitið „búsáhaldabyltingin“ um mótmælin dagana á undan og eftir stjórnarslitin festist sú orðanotkun í sessi. Dagana á eftir var mynduð [[Fyrsta ráðuneyti Jóhönnu Sigurðardóttur|minnihlutastjórn undir forsæti Jóhönnu Sigurðardóttur]] með þátttöku [[Vinstri græn]]na. [[Framsóknarflokkurinn]] féllst á að verja stjórnina falli með því skilyrði að boðað yrði til kosninga um vorið. [[Alþingiskosningar 2009]] voru svo haldnar í apríl. Eitt nýtt framboð, [[Borgarahreyfingin]], spratt beinlínis upp úr mótmælunum á Austurvelli og fékk fjóra þingmenn í kosningunum.<ref>{{tímarit.is|5249027|Borgarahreyfingin - þjóðin á þing|blað=Morgunblaðið|höfundur=Þór Saari|útgáfudagsetning=17.3.2009|blaðsíða=19}}</ref> <gallery> Image:W16a Protester 02999.JPG|Mótmælandi á Austurvelli. Image:W16a Bessastadir 03017.JPG|Sjónvarpsfólk bíður komu forsætisráðherra til Bessastaða. Image:W26a Geir H. Haarde arrives 03030.JPG|Geir H. Haarde kemur til Bessastaða. Image:W16a Resignation 3041.JPG|Geir H. Haarde tilkynnir fjölmiðlum afsögn sína. </gallery> === Sautjándi mótmælafundur, 31. janúar 2009 === Sautjándi laugardagsfundur Radda fólksins var haldinn 31. janúar og kynntur sem „sigurhátíð“.<ref>{{tímarit.is|5246507|Sautjándi mótmælafundurinn|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=2.2.2009|blaðsíða=7}}</ref> Um 2000 manns mættu á fundinn. Þjóðkórinn söng ættjarðarlög. Ræðumenn voru Viðar Hreinsson bókmenntafræðingur, [[Katrín Snæhólm Baldursdóttir]] myndlistarkona og Viðar Þorsteinsson heimspekingur. Um kvöldið voru tónleikar á skemmtistaðnum NASA við Austurvöll undir yfirskriftinni „Búsáhaldaboogie“. Þar komu fram [[Mug­i­son]], [[Sudd­en We­ather Change]], [[Reykja­vík (hljómsveit)|Reykjavík]], [[XXX Rottweilerhundar]] og [[Jeff Who]].<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/folk/frettir/2009/01/31/sigurhatid_radda_folksins_a_austurvelli/|title=Sigurhátíð Radda fólksins á Austurvelli|date=31.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> <gallery> Image:W17 Chorus of the Nation 3322.JPG|Þjóðkórinn. Image:W17 Katrin Snæholm Baldursdottir speaker 3389.JPG|Katrín Snæhólm Baldursdóttir. Image:W17 Protesters 3402.JPG|Hörður Torfason í hópi mótmælenda. </gallery> === Fleiri mótmælafundir í kjölfar Bankahrunsins === Næstu mánuði héldu laugardagsfundir áfram á vegum Radda fólksins, þótt mun færri mættu á flesta þeirra en áður. Krafa mótmælenda var að stjórn Seðlabanka Íslands myndi víkja.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/02/07/thyskir_sparifjareigendur_i_hopi_motmaelenda/|title=Þýskir sparifjáreigendur í hópi mótmælenda|date=7.2.2009|website=Mbl.is}}</ref> Þetta breyttist þegar fyrstu samningarnir vegna [[Icesave]]-reikninganna litu dagsins ljós, en fjölmenn mótmæli vegna þeirra voru sumarið 2009, meðal annars á vegum aðgerðahópsins [[InDefence]].<ref>{{tímarit.is|5260731|„Hvar er forsetinn með öll sín sambönd?“|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=14.8.2009|blaðsíða=2|höfundur=Sigurður Bogi Ævarsson}}</ref> Alls urðu laugardagsfundir Radda fólksins fleiri en 30.<ref>{{cite web|url=https://www.visir.is/g/2009495068878/raddir-folksins-a-austurvelli-i-dag|title=Raddir fólksins á Austurvelli í dag|date=20.6.2009|website=Vísir.is}}</ref> Allt árið 2010 var mótmælt vegna uppgjörs [[húsnæðislán]]a og [[gengislán]]a almennings. Þessi mótmæli náðu hámarki 4. október 2010 þegar allt að 7.000 mættu á Austurvöll,<ref name=":2" />{{rp|233}} bál voru kveikt og flugeldar sprengdir.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2010/10/04/metfjoldi_a_austurvelli/|title=Metfjöldi á Austurvelli|author=Baldur Arnarsson|date=4.10.2010|website=Mbl.is}}</ref> == Mótmælendur == [[Mynd:W06 Protesters 08446.JPG|Mannfjöldinn á Austurvelli|thumb|right|Mannfjöldi á Austurvelli 15. nóvember 2008 þegar talið var að 6.000 manns hefðu mætt til að mótmæla.]] Þótt mótmælaaðgerðir frá hausti 2008 fram að falli ríkisstjórnarinnar í janúar 2009 hafi verið misvel sóttar, er ljóst að mörg þúsund manns tóku þátt í mótmælum um allt land þessa mánuði. Mótmælendur voru síður en svo einsleitur hópur og margir nefndu að þarna hefði komið saman þverskurður af þjóðinni.<ref>{{cite web|url=https://kjarninn.is/skodun/2016-04-15-motmaelin-og-stora-samhengid/|title=Mótmælin og stóra samhengið|date=15. apríl 2016|author=Jón Gunnar Bernburg|website=Kjarninn}}</ref><ref>{{cite web|url=https://www.sarpur.is/Adfang.aspx?AdfangID=550928|title=Spurningaskrá 112 Kreppan, hrunið og Búsáhaldabyltingin: Kona fædd 1956|website=Sarpur: Þjóðhættir|date=2010-1-59|útgefandi=Þjóðminjasafn Íslands}}</ref> Margir höfðu tapað sparnaði við fall bankanna og sáu myntkörfulán sín margfaldast, margt starfsfólk í byggingageiranum og fjármálageiranum missti vinnuna þegar leið á haustið, og heilbrigðisstarfsfólk sá fram á stórfelldan niðurskurð. Allt gaf þetta fólki tilefni til að mæta á Austurvöll og láta í sér heyra. Mótmælin urðu líka vettvangur til þess að afla sér upplýsinga um Bankahrunið þegar efnahagsleg óvissa var áberandi og landsmenn kölluðu á frekari skýringar. Samkvæmt íslensku kosningarannsókninni sem er gerð á landsvísu eftir hverjar kosningar, sögðust 17% svarenda hafa tekið þátt í mótmælum í kjölfar Bankahrunsins og 70% sögðust hafa verið hlynnt mótmælunum.<ref>{{cite conference|title=Búsáhaldabyltingin: Pólitískt jafnræði og þátttaka almennings í mótmælum|author=Eva Heiða Önnudóttir|conference=Þjóðarspegillinn|year=2011|page=39|url=https://skemman.is/handle/1946/10251}}</ref> Rannsóknin sýndi að ekki var mikill munur á þeim sem tóku þátt og þeim sem ekki tóku þátt hvað varðar menntun og tekjur, en hvatar á borð við áhuga á stjórnmálum, að telja sig vinstra megin við miðju í stjórnmálum og að telja mikla hagsmuni vera í húfi, voru lykilástæður þátttöku. Önnur rannsókn sem var gerð á handahófskenndu 609 manna úrtaki á höfuðborgarsvæðinu sýndi að 25% eða fjórðungur íbúa tók þátt í einhverjum mótmælum á Austurvelli í janúar 2009.<ref name="konnun" /><ref>{{cite journal|title=Economic Crisis and Popular Protest in Iceland, January 2009: The Role of Perceived Economic Loss and Political Attitudes in Protest Participation and Support|author=Jón Gunnar Bernburg|journal=Mobilization: An International Quarterly|year=2015|volume=20|number=2|pages=231–252|doi=10.17813/1086-671X-20-2-231}}</ref> Niðurstöður sýndu að fólk sem var óánægt með lýðræðið og taldi vera spillingu í stjórnmálum, sérstaklega vinstrisinnað fólk, var mun líklegra til að mæta og taka þátt í mótmælunum.<ref name="konnun">{{cite conference|title=Hverjir tóku þátt í Búsáhaldabyltingunni?|author=Jón Gunnar Bernburg, Berglind Hólm Ragnarsdóttir, Sigrún Ólafsdóttir|conference=Þjóðarspegillinn|year=2010|url=https://skemman.is/handle/1946/6856}}</ref> Þau sem að höfðu neikvæðar væntingar um framtíðarstöðu sína og lífskjör voru 15 sinnum líklegri til að sækja mótmælin reglulega, burtséð frá því hver þáverandi lífskjör þeirra voru. Þeir landsmenn sem skilgreindu sig lengst til [[Vinstristefna|vinstri]] voru 50 sinnum líklegri til þess að mæta ítrekað á mótmælin en þeir sem skilgreindu sig lengst til [[Hægristefna|hægri]]. Vantraust á stjórnmálakerfinu hafði líka áhrif; fólk sem bar lítið traust til stjórnmálakerfisins var 6 sinnum líklegra til að mæta á mótmælin. Fólk sem taldi að það væru ójöfn tækifæri í landinu vegna spillingar var miklu líklegra til þess að taka ítrekað þátt í mótmælunum á Austurvelli. Ef hámarks- og lágmarksgildi í mælingunni eru skoðuð, voru þau sem mældust hæst 150 sinnum líklegri til þess að mæta ítrekað en þau sem mældust lægst.<ref name="konnun" /> === Aðgerðahópar === [[Mynd:W15 090120-DSC01585.JPG|thumb|Trommusláttur við Alþingishúsið 20. janúar 2009 með Sigurð Harðarson úr Andspyrnu fremstan í flokki. Mótmælaskilti frá Neyðarstjórn kvenna eru áberandi.]] Í kjölfar efnahagshrunsins urðu til hópar fólks sem hafði áhyggjur af ástandinu og vildu leggja sitt af mörkum til að freista þess að hafa áhrif. Búsáhaldabyltingin, efnahagskreppan og viðbrögð hinna ýmsu ríkisstjórna við henni, höfðu þau áhrif að fjöldi nýrra grasrótarhreyfinga og stjórnmálaflokka varð til næstu ár á eftir. * [[Raddir fólksins]] voru samtök sem vildu ná saman fólki til þess að mótmæla á friðsaman hátt. Samtökin, með [[Hörður Torfason|Hörð Torfason]] í broddi fylkingar, héldu vikuleg mótmæli á Austurvelli frá 11.október til og með 27.júní 2009 auk annarra funda þar sem fjöldi ólíkra ræðumanna kom fram. * [[Mótmælasamtökin Nýir tímar]] voru undir forystu [[Kolfinna Baldvinsdóttir|Kolfinnu Baldvinsdóttur]] og stóðu að fyrstu mótmælunum á Austurvelli ásamt Röddum fólksins, og fyrsta „þjóðfundinum“ á Arnarhóli 1. desember, ásamt Borgarahreyfingunni. * [[Neyðarstjórn kvenna]] var femínískur aðgerðahópur sem var stofnaður í október 2008. Þær stóðu fyrir ýmsum aðgerðum sem voru áberandi í mótmælunum á Austurvelli. * [[Andspyrna (hreyfing)|Andspyrna]] var hreyfing anarkista stofnuð af Sigurði Harðarsyni seint á 10. áratugnum. Hreyfingin stóð fyrir fjölbreyttum aðgerðum auk virkrar þátttöku í mótmælunum á Austurvelli. * [[Borgarahreyfingin]] - þjóðin á þing var upphaflega regnhlífarsamtök ýmissa hópa sem höfðu tekið þátt í mótmælunum. Árið 2009 var stofnaður stjórnmálaflokkur með sama nafni upp úr hreyfingunni. Merki flokksins var appelsínugul slaufa, sem var vísun í tákn andstöðu við ofbeldi í mótmælunum í desember það ár. * [[InDefence]] voru samtök sem stofnuð voru í kjölfar þess að [[ríkisstjórn Bretlands]] kyrrsetti eignir [[Landsbankinn|Landsbankans]] í Bretlandi til að tryggja innistæður breskra sparifjáreigenda 8. október 2008. Samtökin höfðu sig mest í frammi í mótmælum vegna [[Icesave]]-samninganna sumarið 2009. * [[Hagsmunasamtök heimilanna]] voru stofnuð 15.janúar 2009. Markmið þeirra var að taka á brýnum fjárhagsvanda heimilanna sem skapaðist í kjölfar efnahagshrunsins og að forða heimilunum í landinu frá ósanngjarnri eignaupptöku, óbærilegum skuldaklyfjum og upplausn. Samtökin voru áberandi í mótmælum gegn lögum um uppgjör lána árið 2010. == Aðgerðir lögreglu == [[Image:W15a Protesters 1894.JPG|thumb|Lögreglumenn í óeirðabúningum við Stjórnarráðið 21. janúar 2009.]] Lögreglan á Íslandi fékk sérhannaðan [[óeirðalögregla|óeirðabúnað]] árið 2002 í tengslum við NATO-fund á Íslandi þar sem var búist við mótmælum. Verklagsreglur um [[mannfjöldastjórnun]] voru gefnar út í apríl 2002. Ekki reyndist þörf á þeim viðbúnaði, en lögreglan ákvað að viðhalda þeirri þjálfun sem fram hafði farið og halda áfram að verða sér úti um nauðsynlegan búnað. Íslenska lögreglan þurfti lítið að beita sér vegna mótmæla fyrr en árið 2005 þegar vörubílstjórar mótmæltu olíugjöldum og sköttum. Í mars 2008 brutust aftur út [[mótmæli vörubílstjóra á Íslandi 2008|mótmæli vörubílstjóra]] þar sem óeirðabúnaður var notaður, meðal annars [[piparúði]]. Þegar bankakerfið á Íslandi hrundi var búist við því að almenningur myndi gera áhlaup á bankana og að mögulega gætu brotist út [[óeirðir]]. [[Stefán Eiríksson]] lögreglustjóri lögreglu höfuðborgarsvæðisins (LRH) kallaði saman yfirlögregluþjóna og aðstoðarlögreglustjóra sunnudaginn eftir Bankahrunið. Þar ræddu þeir meðal annars um það sem gæti komið upp; til dæmis viðbrögð almennings ef [[greiðslukort]]afyrirtæki lokuðu og mögulega seðlaþurrð hjá bönkunum. Yfirstjórn LRH ákvað að lögreglan reyndi í lengstu lög að forðast valdbeitingu við störf sín við að halda aftur af mótmælendum, heldur reyna að ræða frekar við skipuleggjendur mótmælanna. Handtökur yrðu ekki framkvæmdar nema ómögulegt væri að koma ró á mannskapinn og þá ef líkamlegu ofbeldi væri beitt gegn lögreglumönnum eða öðrum.<ref name=":2" /> === Skýrsla um aðgerðir lögreglu í mótmælunum === [[Geir Jón Þórisson]] skrifaði árið 2012 skýrsluna „Samantekt á skipulagi lögreglu við mótmælin 2008-2011“ að beiðni Stefáns Eiríkssonar. Á þessu tímabili var Geir Jón starfandi yfirlögregluþjónn og kom að undirbúningi aðgerða. Skýrslan er ein mikilvægasta heimildin um aðgerðir lögreglu í mótmælunum.<ref name=":2" /> Skýrslan rekur stefnu og ákvarðanatöku lögreglustjóra höfuðborgasvæðisins sem og samantekt á einstaka mótmælum. Í lok skýrslunnar koma svo tölfræðiupplýsingar sem sýna meðal annars fjölda lögreglumanna sem tóku þátt í starfi á vettvangi mótmælanna. Skýrslan byggist aðallega á gögnum og skráningum úr dagbók lögreglu fyrir hvern dag sem mótmæli voru. Farið var yfir umfjöllun fjölmiðla og þannig aflað upplýsinga um gagnrýni á lögregluna.<ref name=":2" /> Varðandi skipulagið kom fram að lögreglumönnum var raðað í átta manna flokka undir stjórn flokkstjóra. Fjöldi aðgerðahópa tók mið af áætluðum fjölda mótmælenda og því hvort menn töldu að átök myndu brjótast út. Fram kemur í skýrslunni að notast hafi verið við aðferðafræði mannfjöldastjórnunar. Því hafi einstaklingsframtak lögreglumanna ekki verið fyrir hendi og auðveldara að tryggja öguð og markviss vinnubrögð. Í skýrslunni kemur vel fram það mikla álag sem var á lögreglumönnum vegna mótmælanna. Þá kom líka fram að lögregla var stundum of fáliðuð og vanmat umfang væntanlegra mótmæla, til dæmis á gamlársdag 2008. Helsta tölfræði sem kom fram í skýrslunni var eftirfarandi: * Fjöldi aðgerða lögreglu vegna mótmæla sem er lýst í skýrslunni voru 138. * Samtals störfuðu 4.714 lögreglumenn í öllum mótmælunum, margir komu við sögu oftar en einu sinni. * Ætla má að heildartímafjöldi sem lögregla var við störf tengdum mótmælum hafi verið um 26.656,5 klst. * Áætlaður kostnaður LRH vegna mótmæla á fyrrgreindu tímabili er 65-70 milljónir króna. Einn mótmælenda sem nefndur er í skýrslunni, [[Eva Hauksdóttir]], óskaði eftir að fá aðgang að henni. Eftir nokkra rekistefnu kvað úrskurðarnefnd upplýsingamála upp úr með að skýrslan skyldi afhent.<ref>{{cite web|url=http://www.unu.is/urskurdir/nr/8292|title=541/2014. Úrskurður frá 8. október 2014|vefsíða=Stjórnarráð Íslands}}</ref><ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2014/10/19/eva_hauks_faer_adgang_ad_skyrslu_geirs_jons/|title=Eva Hauks fær aðgang að skýrslu Geirs Jóns|date=19.10.2014|website=Mbl.is}}</ref> Skýrslan var afhent fjölmiðlum 24. október 2014. Ein­tökin voru síðar inn­kölluð eftir að í ljós kom að hægt var að sjá afmáðan text­a. Skýrslan inniheldur viðkvæmar persónuupplýsingar um 75 einstaklinga þar sem er greint frá fjölskylduhögum, geðrænum vandamálum og stjórnmálaskoðunum. [[Persónuvernd]] óskaði í kjölfarið eftir skýringum. Í svari lögreglu kom fram að starfsmenn sem sáu um að afmá texta höfðu aðeins „almenna tölvukunnáttu“. Alls kvörtuðu fimm til Persónuverndar vegna birtingar skýrslunnar<ref>{{cite web |url=https://www.personuvernd.is/efst-a-baugi/urskurdir-og-alit/2014/greinar/nr/1873 |title=Geymd eintak |access-date=2017-03-09 |archive-date=2014-11-06 |archive-url=https://web.archive.org/web/20141106094059/http://www.personuvernd.is/efst-a-baugi/urskurdir-og-alit/2014/greinar/nr/1873 |url-status=dead }}</ref><ref>{{cite web|url=http://stundin.is/frett/geir-jon-braut-log-vid-gerd-busahaldaskyrslunnar/|title=Lögreglustjórar brutu gegn mótmælendum|author=Áslaug Karen Jóhannsdóttir|date=4.3.2015|website=Stundin}}</ref> og einn aðili kærði Geir Jón Þórisson vegna ummæla í henni.<ref>{{cite web|url=https://www.visir.is/g/2014141039872/f/f/skodanir|date=30.10.2014|title=Skýrsla Geirs Jóns: "Sýnir að lögreglan stundar forvirkar rannsóknaraðgerðir“|author=Hjörtur Hjartarson|website=Vísir.is}}</ref> == Eftirmæli == Búsáhaldabyltingin hefur þótt umdeilt viðfangsefni. Fræðimenn hafa ólíkar skoðanir, deilt um mikilvægi hennar, arfleið og afleiðingar. Hún hefur einnig verið bitbein í pólítískri umræðu á ýmsum vettvangi. === Opinber umræða === * Í maí 2012 gerð [[Árni Johnsen]] lítið úr Búsáhaldabyltingunni og sagði "Hér varð engin Búsáhaldabylting" í umræðu á Alþingi um þjóðaratkvæðagreiðslu um nýja stjórnaskrá.<ref>http://www.althingi.is/altext/140/05/r18110741.sgml</ref> * [[Egill Helgason]] bloggaði í október 2012 um Reykjavíkurbréf [[Morgunblaðið|Morgunblaðsins]] þar sem lítið var gert úr búsáhaldabyltingunni og aðdranda hennar. Hann var afar ósáttur eftir lestur bréfsins þar sem hann vildi meina að þau væri tilraun til þess að endurskrifa söguna.<ref>{{cite web |url=http://eyjan.pressan.is/silfuregils/2012/10/07/ad-endurskrifa-soguna/ |title=Geymd eintak |access-date=2017-03-18 |archive-date=2017-09-02 |archive-url=https://web.archive.org/web/20170902221640/http://eyjan.pressan.is/silfuregils/2012/10/07/ad-endurskrifa-soguna/ |url-status=dead }}</ref> * [[Una Sighvatsdóttir]] fréttamaður skrifaði grein í október 2009 á [[mbl.is]] sem bar heitið „Búsáhaldabylting í andarstlitrunum“ þar sem hún sagði frá byltingunni og stiklaði á stóru um helstu vendipunkta í atburðarrásinni sem átti sér fyrri hluta árs 2009.<ref>http://www.mbl.is/greinasafn/grein/1302856/</ref> === Bækur === Skrifaðar hafa verið þó nokkrar bækur sem fjalla um búsáhaldabyltinguna. Bækurnar eru að mörgu leiti ólíkar og fjalla um hinar ýmsu hliðar byltingarinnar þrátt fyrir að þær fjalli í grunninn um sama efni. * ''Búsáhaldabyltingin – sjálfsprottin eða skipulögð?'' kom út árið 2013 og er höfundur hennar [[Stefán Gunnar Sveinsson]] sagnfræðingur og blaðamaður. Höfundur reynir að skýra hvernig mótmælin komu til. Bókin er byggð á skýrslum og og viðtölum fremur en fræðilegum kenningum. Að lokum reynir höfundur að svara spurningunni sem varpað er fram í titli bókarinnar.<ref>http://hrunid.hi.is/sagasidferdi/busahaldabyltingin/</ref> * ''Economic Crisis and Mass Protest – The Pots and Pans Revolution in Iceland'' er bók eftir [[Jón Gunnar Bernburg]], prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands sem kom út 2016. Í bókinni skýrir höfundur frá því hvernig efnahagskreppan leiddi til fjöldamótmæla á árunum 2008 og 2009. Bókina byggir höfundur á þriggja ára rannsóknarvinnu þar sem hann tók viðtöl mótmælendur, skoðaði orðræðu í samfélaginu ásamt því að skoða gögn lögreglu. Þá eru mótmælin sett í samhengi við önnur nýleg fjöldamótmæli sem hafa átt sér stað víða um heim.<ref>https://www.routledge.com/Economic-Crisis-and-Mass-Protest-The-Pots-and-Pans-Revolution-in-Iceland/Bernburg/p/book/9781472425478</ref> * ''Útistöður'' er skrifuð af [[Margrét Tryggvadóttir|Margréti Tryggvadóttir]] bókmenntafræðingi og kom út árið 2014. Í bókinni lýsir hún eigin þáttöku í mótmælunum sem leiddu svo til setu hennar á Alþingi vorið 2009. Í bókinni er atburðarrásin rakin frá bankahruninu eins og höfundur upplifði þann tíma. Bókin er fjölbreytt og tekur á mörgum af hitamálunum í íslenskri pólitík eins og [[Icesave]] og umsókn um aðild Íslands að [[ESB]].<ref>http://hrunid.hi.is/sagasidferdi/utistodur/</ref> === Fræðigreinar === * Ingólfur V. Gíslason rannsakaði mótmælin og gaf í kjölfarið út greinina „Lögreglan og Búsáhaldabyltingin“ sem kom út árið 2014. Í greininn leitar hann skýringa á því hversu friðsamleg mótmælin voru miðað við stærðargráðu þeirra. Hann tók viðtal við 13 lögreglumenn sem stóðu vaktina í mótmælunum.<ref>{{cite journal|author=Ingólfur Gíslason|year=2014|title=Lögreglan og búsáhaldabyltingin|journal=Íslenska þjóðfélagið|volume=5|number=2|pages=5-18|url=https://vefsafn.is/is/20220121170206mp_/https://www.thjodfelagid.is/index.php/Th/article/view/66/53}}</ref> * [[Njörður Sigurjónsson]] gaf út árið 2015 greinina „Hávaði búsáhaldabyltingarinnar“ um aðferðir sem mótmælendur beittu í Búsáhaldabyltingunni. Greinin kom út í ''Ritinu - tímariti Hugvísindastofnunar''.<ref name="havadi" /> === Ýmislegt === Árið 2012 var höggmyndin „Svarta keilan, minnisvarði um borgaralega óhlýðni“ eftir spænska myndlistarmanninn [[Santiago Sierra]], sett upp á Austurvelli, gegnt Alþingishúsinu. Verkið á að minna á mikilvægi [[borgaraleg réttindi|borgaralegra réttinda]],<ref>{{cite web|url=https://safneign.listasafnreykjavikur.is/is/verk/H-153|website=Listasafn Reykjavíkur|title=Svarta keilan, minnisvarði um borgaralega óhlýðni}}</ref> en sumir hafa kosið að túlka það sem eins konar minnisvarða um Búsáhaldabyltinguna.<ref>{{tímarit.is|5777218|Svarta keilan tákn um ofbeldi á helgum stað|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=4.10.2012|blaðsíða=2}}</ref> Margir stjórnmálamenn hafa lýst sig andvíga staðsetningu verksins, meðal annars [[Sturla Böðvarsson]] sem þá var [[forseti Alþingis]] sem taldi það reist Alþingi til háðungar, og [[Bergþór Ólason]] þingmaður Miðflokksins sem taldi það merki um sundrungu.<ref>{{cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2022-06-16-svarta-keilan-er-a-rettum-stad|title=Svarta keilan er á „réttum stað“|date=16.6.2022|author=Björn Malmquist|website=RÚV}}</ref> == Tengt efni == * [[Öskra]] * [[Mótmæli 2009-2010]] == Heimildir == {{reflist}} == Tenglar == * [https://hrunid.hi.is/ Hrunið, þið munið - Ráðstefnuvefur og gagnabanki] * http://www.guardian.co.uk/world/2009/jan/22/iceland-protests-recession * http://news.bbc.co.uk/2/hi/europe/7843327.stm {{Hrunið}} [[Flokkur:Efnahagskreppan á Íslandi 2008–2009]] [[Flokkur:Mótmæli á Íslandi]] {{bots|deny=InternetArchiveBot}} gwcibmi9je8odkp37mnl0yo7dv7arxq 1890872 1890871 2024-12-08T16:41:40Z Akigka 183 /* Tenglar */ 1890872 wikitext text/x-wiki {{hreingera|uppfæra, málfar, kaflaskipting, myndanotkun o.s.frv.}} [[Mynd:W15_Protesters_1217.JPG|thumb|Mótmælendur berja á dósir og pottlok á mótmælum 20. janúar 2009.]] [[Mynd:Althingi IMF protest.jpg|thumb|right|Mótmæli við Alþingishúsið í nóvember 2008. Búið er að koma fyrir skilti á svölum hússins sem á stendur „Til sölu (kr) $ 2,100.000.000“ og „IMF Selt“.]] '''Mótmælin á Íslandi í kjölfar efnahagskreppunnar 2008''', betur þekkt sem '''Búsáhaldabyltingin''', voru fjölmenn [[mótmæli]], sem hófust í kjölfar [[Bankahrunið á Íslandi|falls íslensku bankanna]] [[haust]]ið [[2008]]. Boðað var til mótmæla í sömu viku og bankarnir féllu. Í kjölfarið á þeim mótmælum var farið að skipuleggja svokallaða ''laugardagsfundi'' á [[Austurvöllur|Austurvelli]], auk annarra funda og aðgerða á meðal almennings. Mótmælin náðu hámarki í janúar 2009 og lyktaði með því að [[Annað ráðuneyti Geirs H. Haarde|ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar]] féll. Búsáhaldabyltingin er kennd við það að margir þátttakendur börðu sleifum á potta, pottlok og dósir til að skapa takt,<ref name="havadi" /> um leið og þeir sungu [[slagorð]] á borð við „vanhæf ríkisstjórn!“. Skilti með slagorðum eins og „Nýtt lýðveldi“, „Vér mótmælum öll“ og „Helvítis fokking fokk“ voru lýsandi fyrir andrúmsloftið á mótmælunum. Kröfur mótmælenda voru skýrar: stjórn [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankans]] og [[Ríkisstjórn Íslands|ríkisstjórnin]] áttu að víkja þar sem þær væru rúnar öllu trausti almennings. Tveir hópar voru áberandi við skipulagningu mótmæla í byrjun: [[Mótmælasamtökin Nýir tímar]] undir forystu [[Kolfinna Baldvinsdóttir|Kolfinnu Baldvinsdóttur]] fjölmiðlakonu og [[Raddir fólksins]] undir forystu [[Hörður Torfason|Harðar Torfasonar]] tónlistarmanns. Áherslur þessara tveggja hópa voru ólíkar þar sem Nýir tímar vildu leggja áherslu á pólitíska þáttinn á meðan Raddir fólksins voru óflokkspólitísk samtök. Þekktustu mótmælafundirnir voru laugardagsfundir Radda fólksins á Austurvelli þar sem fjöldi fólks flutti ávörp, en aðgerðir fóru fram víðar, meðal annars við [[Stjórnarráð Íslands|Stjórnarráðið]], [[Þjóðleikhúsið]] og Lögreglustöðina við Hlemm. Átök mótmælenda og [[óeirðalögregla|óeirðalögreglu]] fóru stigvaxandi eftir því sem leið á mótmælin og náðu hámarki þegar Alþingi kom saman eftir jólafrí 20. janúar 2009. == Atburðarásin == === Neyðarlögin og bankahrunið, 6. október 2008 === {{aðalgrein|Neyðarlögin}} [[Lausafjárkreppan 2007-2008]] olli því að bankar og aðrar fjármálastofnanir víða um heim urðu gjaldþrota. Stærst þessara gjaldþrota var gjaldþrot [[Lehman Brothers]] í september 2008, sem varð til þess að [[millibankalán]] stöðvuðust tímabundið. Það olli aftur greiðsluerfiðleikum íslenskra banka sem voru með stór [[kúlulán]] á gjalddaga og gátu nú ekki endurfjármagnað þau með nýjum lánum. [[Glitnir banki]] var fyrstur íslensku bankanna sem lenti í erfiðleikum og hratt af stað atburðarás sem leiddi til [[Bankahrunið á Íslandi|gjaldþrots allra þriggja stærstu íslensku bankanna]] og setningu [[neyðarlögin|neyðarlaga]] 6. október 2008. Af því tilefni ávarpaði forsætisráðherra, [[Geir H. Haarde]], landsmenn í beinni útsendingu í sjónvarpi og útvarpi: {{tilvitnun2|Á hinum pólitíska vettvangi, jafnt sem annars staðar, er mikilvægt að slíðra sverðin við þessar aðstæður. Miklu skiptir að við sýnum bæði stillingu og yfirvegun þá erfiðu daga sem nú fara í hönd, látum ekki hugfallast og styðjum hvert annað með ráðum og dáð. Á þann hátt, með íslenska bjartsýni, æðruleysi og samstöðu að vopni, munum við standa storminn af okkur. Guð blessi Ísland.|höfundur=Geir H. Haarde (6. október 2008)}} Setning neyðarlaganna og ávarp forsætisráðherra gerðu almenningi á Íslandi ljóst að fjármálakerfið væri að hrynja með [[Efnahagskreppan á Íslandi 2008-2011|alvarlegum afleiðingum]] fyrir íslenskt efnahagslíf. === Samstöðutónleikar á Austurvelli, 8. október 2008 === Tveimur dögum eftir setningu neyðarlaganna, eða þann 8. október 2008, boðaði [[Bubbi Morthens]] til samstöðutónleika á [[Austurvöllur|Austurvelli]] um hádegið undir yfirskriftinni „Krónan er fallin“.<ref>{{tímarit.is|3634868|Bubbi þjappaði saman þjóðinni|blað=24 stundir|útgáfudagsetning=9. október 2008|blaðsíða=30}}</ref><ref>{{tímarit.is|4201399|Ládeyða á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=9.10.2008|blaðsíða=42}}</ref> Um 1000-1500 manns mættu og allt gekk vel fyrir sig.<ref name=":2" /> Mikið var um fjölskyldufólk með börn, og margir að maula á nesti á meðan tónleikunum stóð. Hljómsveitin [[Buff (hljómsveit)|Buff]] lék með Bubba auk þess sem rapparinn [[Poetrix]] kom fram. Bubbi flutti meðal annars nýtt lag sem hann hafði samið kvöldið áður og hét „Ein stór fjölskylda“. Lagið samdi hann fyrir þennan samstöðufund, en það var frumflutt á [[Rás 2]] um morguninn og svo stuttu síðar á [[Bylgjan|Bylgjunni]]. === Fyrstu mótmælin, 10. október 2008 === Fjórum dögum eftir setningu neyðarlaganna, eða föstudaginn 10. október, var boðað til fyrstu mótmælanna á samskiptamiðlinum [[Facebook]] vegna þess ástands sem skapast hefði við fall bankanna. Fólk var hvatt til að mæta á [[Arnarhóll|Arnarhól]] til að krefjast þess að [[Davíð Oddsson]] seðlabankastjóri segði af sér.<ref name=":0">{{cite book|author=Stefán Gunnar Sveinsson|year=2013|title=Búsáhaldabyltingin: Sjálfsprottin eða skipulögð?|location=Reykjavík|publisher=Almenna bókafélagið}}</ref> Samkvæmt frétt [[Reuters]]-fréttastofunnar mættu um 200 manns á mótmælin.<ref name=":0" /> Síðar færðu mótmælendur sig að [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankanum]]. Allt gekk vel fyrir sig á meðan mótmælunum stóð.<ref name=":2">{{cite report|author=Geir Jón Þórisson|date=30. júní 2012|title=Samantekt á skipulagi lögreglu við mótmælin 2008 til 2011|url=https://rafhladan.is/handle/10802/11046|publisher=Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu}}</ref> Nokkrir mótmælendur urðu ósáttir við það þegar einn úr þeirra hópi fór að syngja „[[Internationalinn]]“ (alþjóðlegt baráttulag [[kommúnismi|kommúnista]]). Sumir létu sig hverfa í kjölfarið þar sem þeir töldu mótmælin vera orðin „of rauð“.<ref name=":0" /> Skipuleggjendum var í kjölfarið ráðlagt að hafa meiri fyrirvara á mótmælunum, sleppa „Nallanum“ og kaupa almennilegt [[gjallarhorn]].<ref name=":0" /> === Samstöðufundur á Ingólfstorgi, 17. október 2008 === Þann 17. október 2008 hélt leikarinn [[Karl Ágúst Úlfsson]] samstöðufund á [[Ingólfstorg]]i. Þetta voru ekki mótmæli heldur [[trommuhringur]] til að sýna að þegar hver og einn leggur fram það sem hann hefur fram að færa þá ná allir að spila saman.<ref name="havadi">{{cite journal|author=Njörður Sigurjónsson|year=2015|title=Hávaði búsáhaldabyltingarinnar|journal=Ritið|volume=15|number=3|pages=137-159|url=https://timarit.is/page/6565669?iabr=on}}</ref> Honum fannst þjóðin þurfa mest á því að halda á þessum erfiðu tímum, að finna að við eigum öll hagsmuna að gæta og að allir þyrftu að leggjast á eitt til að komast á réttan kjöl. Karl Ágúst stóð að samstöðufundinum ásamt fyrirtækinu Practical.<ref>{{Tímarit.is|4008901|Trommað í takt|útgáfudagsetning=18. október 2008|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=1}}</ref> === Annar mótmælafundur, 18. október 2008 === Annar mótmælafundurinn var boðaður klukkan 3, laugardaginn 18. október 2008. Þessi fundur var mun betur skipulagður en sá fyrsti og notaðist við hljóðkerfi og lítið færanlegt svið sem [[Reykjavíkurborg]] útvegaði og komið var fyrir við [[Landsímahúsið]] á [[Austurvöllur|Austurvelli]], líkt og á samstöðutónleikum Bubba 10 dögum fyrr. Aðstandendur voru Hörður Torfason, Kolfinna Baldvinsdóttir, [[Dr. Gunni]] og Andri Sigurðsson. Líkt og á fyrsta fundinum var helsta krafan afsögn seðlabankastjóra. Ræðumenn á fundinum voru [[Þráinn Bertelsson]], rithöfundur,<ref>[http://www.youtube.com/watch?v=RB13PYRcVvE YouTube: Ræða Þráins Bertilssonar 18. október, 2008]</ref> [[Þorvaldur Gylfason]], prófessor við Háskóla Íslands,<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2008/10/thg181008.pdf Raddir fólksins: Ræða - Þorvaldur Gylfason 18. október, 2008.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> [[Ragnheiður Gestsdóttir]], rithöfundur, [[Biggi Veira|Birgir Þórarinsson]], tölvunarfræðingur og tónlistarmaður, og Kolfinna Baldvinsdóttir, fjölmiðlakona. <gallery> Image:W02 Hördur Torfason Organizer.JPG|Hörður Torfason Image:W02 Protesters 07933.JPG Image:W02 Protesters Auturvöllur 07942.JPG Image:W02 Collection 07946.JPG Image:W02 Austurvöllur 07957s.JPG </gallery> === Þriðji mótmælafundur, 25. október 2008 === Þriðji mótmælafundurinn var haldinn laugardaginn 25. október 2008. Nokkur fjöldi safnaðist saman á Austurvelli þar sem [[Einar Már Guðmundsson]], rithöfundur, [[Guðmundur Gunnarsson]], formaður Rafiðnaðarsambandsins, og [[Jón Baldvin Hannibalsson]], fyrrverandi ráðherra, héldu ræður. Eftir fundinn var farið í mótmælagöngu að [[Ráðherrabústaðurinn|Ráðherrabústaðnum]] þar sem hrópað var „brennum bankana!“ um leið og fáni [[Landsbankinn|Landsbankans]] var brenndur. === Fjórði mótmælafundur, 1. nóvember 2008 === Fjórði laugardagsfundurinn var haldinn á Austurvelli laugardaginn 1. nóvember 2008. Í þetta sinn var mótmælaganga frá [[Hlemmur|Hlemmi]] yfir á Austurvöll. Fjórir vörubílar óku á undan göngunni og þeyttu flautur. [[Sturla Jónsson]], einn af forystumönnum í [[mótmæli vörubílstjóra á Íslandi 2008|mótmælum vörubílstjóra]] fyrr þetta sama ár, var einn ræðumanna. Aðrir ræðumenn voru Pétur Tyrfingsson sálfræðingur, Lárus Páll Birgisson sjúkraliði, Ernesto Ortiz veitingamaður, Óskar Ástþórsson leikskólakennari og Birgir Þórarinsson tónlistarmaður. Allt fór vel fram og var áætlaður fjöldi 1000-1500 manns.<ref>{{tímarit.is|4009688|Á annað þúsund mótmæltu|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=2.11.2008|blaðsíða=1}}</ref> Dúkka var hengd upp á hliðið í Austurstræti.<ref name=":2" /> === Fimmti mótmælafundur, 8. nóvember 2008 === [[Image:W05 Buags flag 8282.JPG|thumb|Bónusfáninn á Alþingishúsinu.]] Fimmti laugardagsfundurinn var haldinn 8. nóvember 2008. Ræðumenn voru Ragnheiður Gestsdóttir rithöfundur, Sigurbjörg Árnadóttir fyrrverandi fréttamaður RÚV í Finnlandi, Arndís Björnsdóttir kennari og Einar Már Guðmundsson rithöfundur.<ref>[http://www.youtube.com/watch?v=8nKnTc7DV8U YouTube: Ræða - Einar Már Guðmundsson 8. nóvember, 2008.]</ref> Þetta voru fjölmennustu mótmælin til þessa en samkvæmt lögreglu voru á fjórða þúsund manns mætt á Austurvöll þar sem mótmælin höfðu verið boðuð.<ref name=":2" /> Skömmu eftir að mótmælin hófust klifraði mótmælandi ([[Haukur Hilmarsson]]) upp á þak [[Alþingishúsið|Alþingishússins]] og dró [[Bónus (verslun)|Bónus]]fána að húni á fánastöng hússins. Lögreglumenn fóru á bak við húsið til að gæta að honum og nokkur fjöldi mótmælanda safnaðist þar saman í kjölfarið. Þegar fánamaðurinn kom niður reyndi lögregla að handtaka hann, en mótmælendur komu í veg fyrir það og hann slapp. Mótmælin færðust þá aftur inn á Austurvöll þar sem mótmælendur köstuðu skyri og eggjum í Alþingishúsið. Talsverður hiti var í fólki og átti lögreglan á köflum í basli með að halda aftur af mótmælendum.<ref name=":2" /><ref>{{tímarit.is|4010083|Á fjórða þúsund mótmælti|blað=Vísir|útgáfudagsetning=9. nóvember 2008|blaðsíða=4}}</ref> Frásagnir af ástandinu þennan dag voru mismunandi. Daníel Sigurbjörnsson sagði í viðtali í ''[[Morgunblaðið|Morgunblaðinu]]'' 10. nóvember:<blockquote>„Ástandið var mun alvarlegra í portinu en fjölmiðlar hafa sagt frá. Lögreglumenn voru þar í hættu; þeir kallaðir öllum illum nöfnum og margsinnis hótað lífláti [...] Ég fór inn í portið þegar maðurinn birtist uppi á þaki með Bónusfánann. Þegar einn lögreglumaðurinn ætlaði upp stigann gerði maður í portinu sig líklegan til að kippa honum aftur niður og það hefði valdið stórslysi. Mér tókst einhvern veginn að hindra manninn og var kallaður öllum illum nöfnum fyrir vikið og grýttur með eggjum, jógúrt og tómötum. Ástandið var mun alvarlegra en menn gera sér grein fyrir. Mér fannst öryggi mínu ógnað þrátt fyrir að hafa aðeins ætlað að taka þarna nokkrar myndir fyrir sjálfan mig.“<ref name=":4">{{tímarit.is|4203627|Margmenni við mótmæli á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|höfundur=Halldór Armand Ásgeirsson|útgáfudagsetning=10 nóvember 2008|blaðsíða=8}}</ref></blockquote> [[Ingvar Á. Þórisson]] kvikmyndagerðamaður sagði í ''Morgunblaðinu'' sama dag:<blockquote>„Sá sem strengdi upp Bónus-fánann uppskar mikið lof fyrir og í kjölfarið safnaðist fólk saman inni í portinu þar sem stiginn var. Þar voru aðeins þrír lögreglumenn. Maður heyrði seinna meir að það voru einhverjir tuddar þarna tilbúnir í slagsmál við lögregluna en ég held nú að það hafi verið lítil hætta á því að þau yrðu. Ég tel að það sé langt í að hér sjóði eitthvað upp úr.“</blockquote> Hann taldi lögregluna hafa brugðist vel við mótmælunum. „Ég var þarna fremst og fannst lögreglan bregðast hárrétt við. Þeir voru ekki með neinar brynsveitir og létu ekki æsa sig upp í neitt.“<ref name=":4" /> Á þessum mótmælum mætti [[Gunnar Már Pétursson]] myndlistarmaður í fyrsta sinn með skilti sem á stóð slagorðið „Helvítis fokking fokk!“.<ref>{{cite web|url=https://www.flickr.com/photos/johannesgunnar/3013903904/in/album-72157609177016624|author=Jói Gunnar|website=Flickr|title=Helvítis Fokking Fokk!|date=8.11.2008}}</ref> Þetta átti eftir að verða nokkurs konar einkennisslagorð Búsáhaldabyltingarinnar sem lýsti óánægju án þess að setja fram stefnu eða kröfu um breytingar. <gallery> Image:W05 Speaker Ragnheidur Gestsdottir 08323.JPG|Ragnheiður Gestsdóttir. Image:W05 Protesters Austurvöllur 08325.JPG|Mótmælendur með skilti. </gallery> === Sjötti mótmælafundur, 15. nóvember 2008. === Sjötti laugardagsfundurinn var haldinn 15. nóvember 2008. Ræðumenn voru [[Andri Snær Magnason]] rithöfundur,<ref>[http://www.youtube.com/watch?v=8Hm0yr2kmJU YouTube: Ræður: Viðar Þorsteinsson og Andri Snær 15. nóvember, 2008.]</ref> Viðar Þorsteinsson heimspekingur og [[Kristín Helga Gunnarsdóttir]] rithöfundur. [[Lúðrasveit Íslands]] undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum. Taldi lögregla að um 6000 manns hefðu mætt á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|4204103|Vaxandi styrkur mótmæla|útgáfudagsetning=17.11.2008|blaðsíða=4|blað=Morgunblaðið}}</ref> <blockquote>Mikill hiti var í fundarmönnum og ljóst að fólk krefst aðgerða. Þúsundir manna öskruðu já háum rómi þegar Hörður Torfason, tónlistarmaður og skipuleggjandi mótmælanna, spurði fólk hvort það vildi stjórn Seðlabankans burt. Sömu sögu var að segja þegar hann spurði hvort fólk vildi stjórn Fjármálaeftirlitsins, spillingaröflin og ríkisstjórnina burt. Þúsundraddað já kvað við. Rétt eins og fólk krafðist kosninga í vor með háværu já-svari.<ref>{{cite web|url=http://www.dv.is/frettir/2008/11/15/serfraedingur-i-ad-gelda-og-svaefa/|archive-url=https://vefsafn.is/is/20130502181530/http://www.dv.is/frettir/2008/11/15/serfraedingur-i-ad-gelda-og-svaefa/|website=DV.is|date=15. nóvember, 2008|title=Sérfræðingur í að gelda og svæfa|archive-date=2.5.2013}}</ref></blockquote> Eftir fundinn kastaði fólk eggjum, skyri og klósettrúllum í Alþingishúsið. Kveikt var í klósettrúllu á tröppum hússins, en lögreglan slökkti eldinn.<ref>{{tímarit.is|4010468|Kröfðust lýðræðis|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=16.11.2008|blaðsíða=6}}</ref> Um kvöldið voru vel sóttir samstöðutónleikar í [[Laugardalshöll]] þar sem íslenskt tónlistarfólk bauð til ókeypis tónleika. Meðal flytjenda voru [[Stuðmenn]], [[Buff (hljómsveit)|Buff]], [[Ný dönsk]], [[Ragnheiður Gröndal]], [[Lay Low]], [[Sálin hans Jóns míns (hljómsveit)|Sálin hans Jóns míns]], [[Baggalútur]] og [[HAM (hljómsveit)|Ham]].<ref>{{tímarit.is|4204139|Hlýleg stemning á samstöðutónleikum|útgáfudagsetning=17.11.2008|blað=Morgunblaðið|blaðsíða=40}}</ref> <gallery> image:W06 Speaker Vidar Thorsteinsson 08339.JPG|Viðar Þorsteinsson image:W06 Protesters 08361.JPG|Mótmælaskilti Image:W06 Andri Snær Magnason Speaker 08345.JPG|Andri Snær Magnason </gallery> === Sjöundi mótmælafundur, 22. nóvember, 2008. === Sjöundi laugardagsfundurinn var haldinn 22. nóvember 2008. Ræðumenn voru Sindri Viðarsson sagnfræðinemi, [[Katrín Oddsdóttir]] laganemi og [[Gerður Pálmadóttir]], atvinnurekandi í Hollandi. Lúðrasveit Íslands undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum og [[Hjalti Rögnvaldsson]] las baráttuljóð. <blockquote>Katrín sagði meðal annars ríkisstjórnina hafa brotið mannréttindi Íslendinga þegar skrifað var undir lánabeiðni til Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Þá væri það ekki ákvörðun þeirra Ingibjargar Sólrúnar og Geirs Haarde hvort gengið yrði til kosninga, eins og þau hafa sagt ekki tímabært. Hún lauk máli sínu með hrópunum "Góðir Íslendingar, við látum ekki kúga okkur" og uppskar mikinn fögnuð viðstaddra." <ref>{{tímarit.is|4010848|Mótmælendur gerast háværari|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=23. nóvember, 2008|blaðsíða=2}}</ref></blockquote> Eftir fundinn var aðgerðahópurinn [[Neyðarstjórn kvenna]] með gjörning þar sem styttan af Jóni Sigurðssyni var klædd í bleikan kjól.<ref>{{cite web|url=https://www.visir.is/g/2008435809d/jon-sigurdsson-klaeddur-i-kjol|title=Jón Sigurðsson klæddur í kjól|dags=22.11.2008|website=Vísir.is}}</ref> <gallery> Image:W07 Band2.JPG|Lúðrasveit Íslands leikur Image:W07 Hjalti Rögnvaldsson 08679.JPG|Ljóðalestur Hjalti Rögnvaldsson Image:W07 Protesters 8727.JPG|Mótmælendur með skilti sem á stendur „Vér mótmælum öll“ Image:W07 Katrin Oddsdottir speaker 08700.JPG|Katrín Oddsdóttir flytur erindi Image:W07 Protesters 8713.JPG|Mótmælendur </gallery> === Áhlaup á lögreglustöðina, 22. nóvember 2008 === {{aðalgrein|Áhlaupið á lögreglustöðina við Hverfisgötu 22. nóvember 2008}} Föstudaginn 21. nóvember var [[Haukur Hilmarsson]] handtekinn af lögreglunni fyrir að hafa klifrað upp í byggingarkrana í tengslum við mótmæli [[Saving Iceland]] á [[Kárahnúkavirkjun|Kárahnjúkum]] árið 2005. Margir töldu að tilgangur handtökunnar væri sá einn að taka hann úr umferð fyrir mótmælin um helgina.<ref>{{cite web|url=http://this.is/nei/?p=893|title=Lögregla tekur mótmælanda úr umferð|website=Nei.|date=22.11.2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090130162516/http://this.is/nei/?p=893|archive-date=30.1.2009}}</ref> Í ræðu sinni á laugardagsmótmælunum daginn eftir fordæmdi Hörður Torfason handtökuna og hvatti viðstadda til að fylkja liði að lögreglustöðinni á Hverfisgötu þar sem Haukur var í haldi. Milli 500 og eitt þúsund manns söfnuðust saman fyrir utan lögreglustöðina þar sem slagorðin „Út með Hauk! Inn með Geir!“ voru hrópuð. Mannfjöldinn braut sér leið í gegnum útidyr hússins, en var hrakinn frá af lögregluliði í óeirðabúningum sem beitti piparúða. Fimm þurftu að leita sér aðhlynningar á slysavarðstofu og erlendis var fjallað um atburðinn eins og óeirðir. Um klukkan 18:00 bárust þær fréttir að Hauki hefði verið sleppt úr haldi og að óþekktur aðili hefði greitt fyrir hann sektina sem hann var handtekinn fyrir að hafa ekki greitt.<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/skyringar/frettaskyringar/nr/89|author=Ásgeir H. Ingólfsson|title=Grátið eggjarauðutárum|website=Smugan|archive-url=https://vefsafn.is/is/20110106122642/http://www.smugan.is/skyringar/frettaskyringar/nr/89|archive-date=1.1.2011}}</ref><ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/11/22/fanganum_sleppt/|title=Fanganum sleppt|website=mbl.is|date=22.11.2008}}</ref> === Útifundur og borgarafundur, 24. nóvember 2008 === Mánudaginn 24. nóvember stóðu [[BSRB]] og fleiri samtök fyrir útifundi á Ingólfstorgi undir yfirskriftinni „Verjum velferðina“. Þar var borin upp vantrauststillaga á ríkisstjórnina og Alþingi og nokkrir fóru inn á þingpalla. Um 1000 manns voru á torginu og allt gekk vel fyrir sig. Um kvöldið var fjölmennur [[opinn borgarafundur]] í [[Háskólabíó]]i, en þar gekk líka allt vel fyrir sig.<ref name=":2" /> Sýnt var frá fundinum í beinni útsendingu á [[RÚV]]. Á þeim fundi mælti [[Ingibjörg Sólrún Gísladóttir]] hin fleygu orð „Þið eruð ekki þjóðin“ við lítinn fögnuð viðstaddra.<ref>{{tímarit.is|4011594|Góð vika/slæm vika|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=56|útgáfudagsetning=29.11.2008}}</ref> === Áttundi mótmælafundur, 29. nóvember 2008 === Áttundi laugardagsfundurinn var haldinn 29. nóvember 2008. Ræðumenn í þetta sinn voru [[Illugi Jökulsson]] rithöfundur,<ref>{{cite web|url=http://www.dv.is/blogg/tresmidja/2008/11/29/gerum-thad-theirra/|title=Gerum það án þeirra|website=DV.is/blogg: Ræða|author=Illugi Jökulsson|date=29.11.2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20100326161528/http://www.dv.is/blogg/tresmidja/2008/11/29/gerum-thad-theirra/|archive-date=26.3.2010}}</ref> Kristín Tómasdóttir frístundaráðgjafi, og [[Stefán Jónsson (f. 1964)|Stefán Jónsson]] leikstjóri.<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/pistlar/raedur/nr/183|title=Stefán Jónsson á Austurvelli 29. nóvember 2008|author=Stefán Jónsson|date=29.11.2008|archive-date=2008-12-04|archive-url=https://web.archive.org/web/20081204013021/http://smugan.is/pistlar/raedur/nr/183|access-date=2024-11-18|url-status=bot: unknown}}</ref> Á fimmta þúsund manns mættu á fundinn, þrátt fyrir kulda, og góð stemning var í hópnum.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/forsida/2008/11/29/segir_goda_stemningu_a_motmaelafundi/|vefsíða=mbl.is|date=29. nóvember, 2008|title=Segir góða stemningu á mótmælafundi|archive-date=6.10.2017|archive-url=https://vefsafn.is/is/20171006173230/http://www.mbl.is/frettir/forsida/2008/11/29/segir_goda_stemningu_a_motmaelafundi/}}</ref> Þátttakendum bauðst að undirrita „uppsagnarbréf“ handa völdum ráðamönnum.<ref>{{tímarit.is|4011987|Ráðamönnum sagt upp|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=30. nóvember 2008|blaðsíða=1}}</ref> === Mótmæli við Stjórnarráðið og Seðlabankann, 1. desember 2008 === [[Mynd:W08_Protesters_Arnarhóll_9424.JPG|thumb|Mótmælendur á Arnarhóli.]] Mánudaginn 1. desember 2008 (fullveldisdaginn) mætti hópur mótmælanda fyrir utan [[Stjórnarráð Íslands|Stjórnarráðið]]. [[Eva Hauksdóttir]] fór þar fremst í flokki ásamt átta manns. Hélt fólkið á svörtum og rauðum fánum. Eva Hauksdóttir fór með ýmiss konar þulur og særingar ásamt því að hópurinn kastaði kjötstykkjum á Stjórnarráðið og á grasblettinn þar fyrir framan. Eftir um hálfa klukkustund fór hópurinn í átt að [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankanum]]. Eva Hauksdóttir fór með lögreglumanni að afgreiðsluborði bankans og óskaði eftir því að fá að hitta [[Davíð Oddsson]] Seðlabankastjóra. Nokkur hópur af mótmælendum hafði komið sér fyrir í anddyrinu ásamt Evu og var farið að láta ófriðlega. [[Lögregla|Lögreglan]] vísaði fólkinu út. Í framhaldinu fór Eva til fundar við Davíð Oddson. Eftir fundinn kom [[Eva Hauksdóttir|Eva]] út með brúðu í líki Davíðs og framdi þar gjörning sem gekk út á að bera Davíð úr bankanum. Á [[Arnarhóll|Arnarhóli]] höfðu um 1000 manns safnast saman þegar mest var. Þar höfðu [[Borgarahreyfingin]] og [[Mótmælasamtökin Nýir tímar]] hvatt fólk til að koma saman á þjóðfundi um fullveldið. Síðar tók fólk að streyma þaðan að [[Seðlabanki|Seðlabankanum]]. Þegar hópurinn hafði náð áfangastað var ástandið orðið mjög eldfimt og nokkrir mótmælendur komnir á þak bankans. Margt fólk safnaðist fyrir í anddyrinu sem varð til þess að lögreglan gaf skipun um að rýma anddyrið. Þetta var gert nokkrum sinnum með litlum árangri sem varð til þess að lögreglan hótaði að nota [[Piparúði|piparúða]] á mótmælendur. Það kom þó aldrei til þess þar sem lögreglan átti samtal við mótmælendur sem töluðu um þeir vildu fara út með einhverri reisn og helst ekki fyrr en eftir einhvern tíma. Þá voru þau fyrirmæli gefin út til aðgerðahópa lögreglu að beita ekki neinni hörku við að koma mótmælendum út. Ágætlega gekk hjá lögreglu að koma fólkinu út en þó voru um 100 manns sem ekki vildu fara. Lögreglan gerði þá samkomulag við mótmælendur að ef þeir myndu bakka með sína lögreglumenn þá myndu mótmælendur fara út. Þetta gekk eftir og tókst lögreglu að rýma anddyrið án þess að til átaka kæmi.<ref name=":2" /> === Níundi mótmælafundur, 6. desember 2008 === Níundi mótmælafundurinn var haldinn laugardaginn 6. desember 2008. Ræðumenn voru [[Gerður Kristný]] rithöfundur og Jón Hreiðar Erlendsson fyrrum vörubílstjóri. Lúðrasveit Íslands undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum. Um 1500 manns sóttu fundinn, en þar boðaði Hörður Torfason upphaf „skyndiaðgerða“: <blockquote>Um 1.500 manns sóttu mótmælafund vegna efnahagsástandsins á Austurvelli í gær. Skipuleggjandi boðar til aðgerða með klukkustundar fyrirvara í vikunni. MÓTMÆLI Það er ekki nóg að halda mótmælafundi einu sinni í viku. Nú taka við skyndiaðgerðir. <ref>[http://vefblod.visir.is/index.php?s=2629&p=66525 Fréttablaðið 7. desember, 2008. Boða skyndiaðgerðir.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> Stöð 2 Kvöldfréttir.<ref>[http://vefmidlar.visir.is/?channelID=&programID=d93d6ddc-f3df-4c27-90e2-28d49738f306&mediaSourceID=fbf147c6-d35e-4e1f-afe5-83fa8b4abb8f&mediaClipID=7f98a25e-45ce-4eb3-a65a-1213e38650b5 Stöð 2 6. desember, 2008. Kvöldfréttir]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref></blockquote> Fundurinn var boðaður kl. 14:00. Fáir mættu á mótmælin í byrjun eða um 200-300 manns. [[Lögreglan á Íslandi|Lögreglan]] fylgdist með ákveðnum einstaklingum sem mest voru áberandi á mótmælunum við Seðlabankann þann 1. desember. Um klukkan 15:00 sást til tveggja pilta klifra upp á svalir fyrir ofan inngang Alþingishússins með skilti sem á stóð „Elskaðu land þitt“ og tilvísun í netslóð sem vísaði á sönglag á netinu. Eftir að þeir voru búnir að koma upp skiltinu fóru þeir niður. Stóðu mótmælin yfir til klukkan 15:31 og þegar mest var voru um 1000 manns á mótmælunum samkvæmt lögreglu. Eftir að mótmælunum lauk urðu nokkrir einstaklingar eftir á svæðinu og klukkan 16:02 kölluðu lögreglumenn lið sitt til baka en lögreglan hafði fylgst grant með mótmælunum sem fóru fram án átaka.<ref name=":2" /> Dreifimiðum var dreift á mótmælunum þar sem boðað var til nýrra mótmæla þann 8. desember á Austurvelli. Fyrirsögn dreifimiðanna var „TÍMI FYRIR AÐGERÐIR“ og stóð þar að þau mótmæli yrðu „annað stig“ í baráttu mótmælenda fyrir breytingum sem felast meðal annars í því að „raunverulega framkvæma þær ágætu hugmyndir sem fram hafa komið og hvernig megi ná fram réttlætinu. Ekki láta þig vanta, vertu með í aðgerðum gegn yfirvaldinu, vertu með í Byltingunni!“.<ref name=":2" /> === Mótmæli í Alþingishúsinu, 8. desember 2008 === {{aðalgrein|Nímenningarnir}} Mánudaginn 8. desember 2008 freistaði hópur um 30 mótmælenda þess að komast á palla Alþingis. Þingverðir og lögregla meinuðu fólkinu að komast á þingpalla. Níu úr þessum hóp voru síðar ákærð fyrir árás á sjálfræði Alþingis. Í ákæru sem þeim var birt 1. mars segir að fólkið sé ákært fyrir: <blockquote>... brot gegn valdstjórninni, almannafriði og allsherjarreglu og húsbrot með því að hafa, þann 8. desember 2008, ásamt hópi óþekktra manna, í heimildarleysi ruðst inn í Alþingishúsið við Austurvöll meðan á þingfundi stóð. ... Með háttsemi sinni rufu ákærðu friðhelgi Alþingis og starfsfrið auk þess sem öryggi Alþingis var hætta búin.<ref>{{cite web |url=http://www.rvk9.org/2010/05/21/ak%c3%a6rurnar-a-hendur-nimenningunum/ |title=rvk9.org, stuðningssíða nímenninganna. sótt 29. september 2010 |access-date=2010-10-01 |archive-date=2011-02-01 |archive-url=https://web.archive.org/web/20110201050856/http://www.rvk9.org/2010/05/21/ak%C3%A6rurnar-a-hendur-nimenningunum/ |url-status=dead }}</ref></blockquote> Tveir mótmælendanna komust upp á áhorfendapalla Alþingis, Snorri Páll Jónsson Úlfhildarson og óþekkt kona. Áður en hann var dreginn niður náði Snorri að hrópa af pöllunum: {{tilvitnun2|Þetta hús þjónar ekki tilgangi sínum lengur, drullið ykkur út.<ref>{{cite web|url=http://attac.is/index.php?option=com_content&view=article&id=109:raeea-solveigar-jonsdottur-a-austurvelli-15-mai-2010|website=attac.is|title=Ég ákæri ykkur. Ræða Sólveigar Jónsdóttur á Austurvelli 15. maí 2010|author=Sólveig Jónsdóttir|date=15. maí 2010|access-date=2010-10-01|archive-date=2016-03-05|archive-url=https://web.archive.org/web/20160305102100/http://attac.is/index.php?option=com_content&view=article&id=109:raeea-solveigar-jonsdottur-a-austurvelli-15-mai-2010|url-status=dead}}</ref>}} Hópur sem kallaði sig „Aðgerð Aðgerð“ lýsti yfir ábyrgð á aðgerðunum. Til nokkurra átaka kom fyrir utan þinghúsið þegar félagar hinna handteknu reyndu að frelsa þá úr klóm lögreglu. Lögreglan var með sérstakan viðbúnað á lögreglustöðinni við Hverfisgötu af ótta við sams konar umsátursástand og 22. nóvember. Ekki kom þó til þess.<ref>{{tímarit.is|6449496|„Út, út, drullið ykkur út“|blað=DV|útgáfudagsetning=9.12.2008|blaðsíða=8|höfundur=Atli Már Gylfason}}</ref> === Mótmæli við Ráðherrabústaðinn, 9. desember 2008 === Nokkrir tugir manns komu saman við [[Ráðherrabústaðurinn|Ráðherrabústaðinn]] við [[Tjarnargata|Tjarnargötu]] til að mótmæla ríkisstjórnarfundi sem þar fór fram, þriðjudaginn 9. desember. Hópurinn stillti sér upp í götunni og kom þannig í veg fyrir að ráðherrarnir kæmust að húsinu frá Tjarnargötu. Ráðherrarnir gengu þá inn bakdyramegin í gegnum garðinn ofan við húsið, frá [[Suðurgata|Suðurgötu]]. Eftirfarandi tilkynning var send út vegna aðgerðarinnar: <blockquote>Pólitísk aðgerð, 9.desember 2008, við Ráðherrabústaðinn við Tjarnargötu: Við, fólkið, komum í veg fyrir inngöngu inn í Ráðherrabústaðinn við Tjarnargötu og stöðvum þar með áframhaldandi valdníðslu ráðamanna. Peningar hafa stýrt fólki á kostnað réttinda þeirra og ráðamenn og þeirra klíkur hafa hagrætt fjármagni eftir eigin hagsmunum. Sú hagræðing hefur ekki skilað sér í réttlátu samfélagi, réttlátum heimi. Tími aðgerða er runninn upp, því réttlátt samfélag er ekki einungis mögulegt, heldur er það skylda okkar að berjast fyrir því!<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/frettir/frettir/nr/290|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090220132513/www.smugan.is/frettir/frettir/nr/290|archive-date=20.2.2009|title=Ráðherrum varnað inngöngu|website=Smugan|date=9. desember 2008}}</ref></blockquote> Tveir voru handteknir fyrir að hlýða ekki tilmælum lögreglu.<ref>{{cite web|url=http://logregla.is/displayer.asp?cat_id=1040&module_id=220&element_id=13128|title=Tveir mótmælendur handteknir|website=Lögregluvefurinn|date=9 desember 2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090424114011/http://www.logregla.is/displayer.asp?cat_id=1040&module_id=220&element_id=13128|archive-date=24.4.2009}}</ref> Í ''Morgunblaðinu'' var því slegið föstu að mótmælendur við Ráðherrabústaðinn væri sami „[h]ópur mótmælenda sem efndi til mótmæla í Alþingishúsinu [8. desember]“.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/12/09/motmaeli_vid_radherrabustadinn/|title=Mótmæli við Ráðherrabústaðinn|website=Mbl.is|date=9. desember 2008|retrieved=4. október 2010}}</ref> === Tíundi mótmælafundur, 13. desember 2008 === Tíundi laugardagsfundurinn var haldinn á Austurvelli 13. desember 2008. Um 1000 manns mættu á fundinn og sýndu samstöðu með 17 mínútna þögn í stað ræðuhalda. Á Akureyri tóku um 150 manns þátt í mótmælum undir yfirskriftinni „Virkjum lýðræðið“.<ref>{{tímarit.is|4015159|Lögreglan gaf fólki kakóbolla|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=4|útgáfudagsetning=14.12.2008}}</ref> <gallery> Image:W10 Hördur Torfason organizer 9761.JPG|Tíunda vikan og tíu útikerti við Alþingishúsið. Image:W10 Protesters 9755.JPG|Mótmælaskilti. Image:W10 Protesters 9825.JPG|Neyðarstjórn kvenna. </gallery> === Mótmæli við bankana, 17. desember 2008 === Boðuð mótmæli miðvikudaginn 17. desember áttu að hefjast kl. 9:00 við Austurvöll og þaðan átti að halda í bankana. Strax kl. 09:17 voru um 30 mótmælendur komnir inn á skrifstofur [[Landsbankinn|Landsbankans]] í [[Kirkjustræti]], flestir grímuklæddir og var óskað eftir aðstoð lögreglu við að koma þeim út. Hópurinn hélt þá í Landsbankann við [[Austurstræti]]. Þá hafði mótmælendum fjölgað í um 50 manns. Þau komu sér fyrir á 2. hæð hússins og stóð viðveran til um kl. 10:00 eða þar til ákveðið var að fara að Landsbankanum við Laugaveg 77. Þegar komið var í bankann skipti hópurinn sér í tvo minni hópa. Einn hópurinn fór á skrifstofurnar og hinn hélt til í afgreiðslusal. Eftir skamma stund yfirgáfu mótmælendur bankann og fóru á kaffihús [[Hljómalind]]ar við Laugarveg.<ref name=":2" /> Fólkið mótmælti meðal annars ráðningu [[Tryggvi Jónsson|Tryggva Jónssonar]] fyrrverandi aðstoðarforstjóra [[Baugur Group|Baugs]] til Landsbankans og hrópaði slagorðið „Borgið ykkar skuldir sjálf“.<ref>{{tímarit.is|4015405|Mótmælt í tveimur löndum|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=18.12.2008|blaðsíða=2}}</ref> Um kl. 13:00 var lögregla kölluð til vegna hóps mótmælenda á 101 Hotel við [[Hverfisgata|Hverfisgötu]] 10. Þeir biðu þar eftir [[Björgólfur Thor Björgólfsson|Björgólfi Thor Björgólfssyni]] sem var staddur á hótelinu. Mótmælendur sættust á að fara út eftir viðræður við lögreglu. Þegar mótmælendur voru komnir út gekk [[Jón Ásgeir Jóhannesson]] út af hótelinu og samkvæmt lögreglu veittust þeir að honum og reyndu að hefta för hans.<ref name="gudjonheidar" /><ref name=":2" /><ref>{{tímarit.is|4015407|Veist að Jóni Ásgeiri í gær|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=18.12.2008|blaðsíða=4}}</ref> Á bloggsíðu Guðjóns Heiðars Valgarðssonar, eins af mótmælendunum, segir hann:<blockquote>Þegar Jón Ásgeir kom út spurði ég hann hvort hann hafi stöðvað frétt [[DV]], hann veitti ekki svör og ætlaði greinilega ekki að staldra við og spjalla. Því tók ég mér snjóbolta í hönd og henti honum í smettið á Jóni. Fleiri fylgdu í kjölfarið og fékk Jón vænar gusur af snjóslugsi yfir fína jakkann sinn.<ref name="gudjonheidar">{{cite web|url=https://frussukusk.blog.is/blog/frussukusk/entry/747924/|title=Ég kastaði snjóbolta í Jón Ásgeir Jóhannesson|author=Guðjón Heiðar Valgarðsson|date=17.12.2008|website=Blog.is}}</ref></blockquote>Einnig segir hann að það hafi verið afar frelsandi að kasta snjóbolta í hann og mælti með að aðrir gerðu slíkt hið sama þegar Jón Ágeir yrði á vegi þeirra. === Ellefti mótmælafundur, 20. desember 2008 === [[Mynd:W11 Silent Protest 0073.JPG|thumb|right|Mótmælaskilti frá Neyðarstjórn kvenna.]] Á ellefta laugardagsfundinum voru aftur þögul mótmæli í ellefu mínútur. Um 500 manns mættu á mótmælin. Eftir fundinn köstuðu nokkrir mótmælendur snjó og skóm í Alþingishúsið.<ref>{{tímarit.is|4015701|Hentu skóm í Alþingishúsið|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=21.12.2008|blaðsíða=2}}</ref> Fyrirmyndin að skókastinu var atvik þar sem íraski blaðamaðurinn [[Muntadhar al-Zaidi]] kastaði skó að [[George W. Bush]] á blaðamannafundi í Bagdad sex dögum fyrr. === Tólfti mótmælafundur, 27. desember, 2008 === Tólfti laugardagsfundurinn var haldinn 27. desember 2008, á þriðja degi jóla. Lögregla taldi að um 500 hefðu mætt, en skipuleggjendur töldu það vera nær 1000.<ref>{{tímarit.is|5234896|Tólfti mótmælafundurinn á Austurvelli|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=29.12.2008|blaðsíða=4}}</ref> Ræðumenn voru [[Björn Þorsteinsson]] heimspekingur<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/ba271208.pdf Raddir fólksins: Ræða Björns Þorsteinssonar 27. des 2008.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> og [[Ragnhildur Sigurðardóttir]] sagnfræðingur.<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/ba271208.pdf Raddir fólksins: Ræða Ragnhildar Sigurðardóttur 27. des 2008]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> Mörg mótmælaskilti voru sett upp eins og [[umferðarmerki]] þar sem samningum við [[Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn|Alþjóðagjaldeyrissjóðinn]] var mótmælt og þess krafist að bankastjórum yrði vikið frá störfum.<ref>{{tímarit.is|5234917|Mótmælastaða|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=29.12.2008|blaðsíða=25}}</ref> Um 80 manns komu saman við þögul mótmæli á ráðhústorginu á Akureyri. === Kryddsíldarmótmælin, 31. desember 2008 === Nokkur hundruð manns söfnuðust saman við [[Hótel Borg]] á Austurvelli. Búist var við forystufólki stjórnmálaflokkanna í beina útsendingu á [[kryddsíld (sjónvarpsþáttur)|kryddsíld]] [[Stöð 2|Stöðvar 2]] á gamlársdag þar sem [[Sigmundur Ernir Rúnarsson]] var þáttastjórnandi. Hópur fólks fór gekk með blys frá Stjórnarráðinu á Austurvöll til að færa mótmælin nær þeim sem verið var að mótmæla.<ref name="10ar" /> Lögregla var með viðbúnað og til átaka kom við mótmælendur sem ruddu sér leið inn á hótelið og kveiktu þar í reyksprengjum og blysum.<ref name=":2" /> Lögregla beitti piparúða á mótmælendur og þurftu nokkrir að leita aðhlynningar vegna þess. Grjóti var kastað í andlit eins lögreglumanns sem kjálkabrotnaði.<ref>{{tímarit.is|4016189|Útsending Kryddsíldar rofin|útgáfudagsetning=2. janúar 2009|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=6}}</ref> Mótmælendur klipptu að lokum í sundur myndsnúru sem lá frá hótelinu að bíl fyrir utan og útsendingu var hætt. Seinna lýsti Arnar Rúnar Marteinsson varðstjóri því að það hversu mikil læti urðu þennan dag hafi komið lögreglu á óvart. Lögregla var fáliðuð þar sem meiri mannskapur hafði verið boðaður á vakt um kvöldið.<ref name="10ar">{{cite web|url=https://www.visir.is/g/20181905781d/tiu-ar-fra-hruni-sau-i-hvad-stefndi-eftir-kryddsildarmotmaelin|title=Tíu ár frá hruni: Sáu í hvað stefndi eftir Kryddsíldarmótmælin|date=1. október 2018|author=Sunna Kristín Hilmarsdóttir|website=Vísir.is}}</ref> Í skýrslu um aðgerðir lögreglu á þessum tíma kemur fram hjá ónefndum lögreglumanni sem var við störf þennan dag: <blockquote>Hluti mótmælenda á þessum tíma var vissulega góðkunningjar lögreglunnar og ungt róttækt fólk. Stór hluti var þó „venjulegir“ borgarar sem dags daglega myndu ekki taka þátt í skemmdarverkum, ofbeldi eða svívirða lögreglumenn við skyldustörf. [...] Mér virðist söguskýringin ætla að verða sú að þeir sem komu illa fram í mótmælunum og gengu of langt hafi bara verið lítill hópur góðkunningja lögreglunnar. Ekkert er fjær sanni í mínum huga.<ref name=":2" />{{rp|82}}</blockquote> === Þrettándi mótmælafundur, 3. janúar 2009 === Þrettándi laugardagsfundurinn var haldinn 3. janúar 2009 undir yfirskriftinni „Breiðfylking gegn ástandinu“.<ref>{{tímarit.is|5244935|Dagný Dimmblá sló í gegn|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=5.1.2009|blaðsíða=11}}</ref> Ræðumenn voru Halldóra Guðrún Ísleifsdóttir kennari og grafiskur hönnuður,<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/hgi030109.pdf Raddir fóklsins: Ræða Halldóru Guðrúnar Ísleifsdóttur 3. janúar, 2009.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref>, Einar Már Guðmundsson rithöfundur <ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/emg030109.pdf Raddir fólksins: Ræða Einars más Guðmundssonar 3. janúar 2009]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> og Dagný Dimmblá Jóhannsdóttir, 8 ára nemandi í Ísaksskóla.<ref>{{tímarit.is|401628|Átta ára stúlka í ræðustól|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=4. janúar 2009|blaðsíða=2}}</ref> Skipuleggjendur töldu að um 5.000 manns hefðu verið á Austurvelli, en lögregla taldi nokkuð færri.<ref>{{tímarit.is|4016280|Þúsundir á Austurvelli|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=1|útgáfudagetning=4.1.2009}}</ref> <gallery> Image:W13 Hördur Torfason organizer 0366.JPG|Hörður Torfason. Image:W13 Protesters 0394.JPG|Mótmælendur með skilti. Image:W13 Einar Már Gudmundsson speaker 0477.JPG|Einar Már Guðmundsson. Image:W13 Protesters 0412.JPG|Mótmælandi með öryggisgleraugu og öryggishjálm. Image:W13 Protesters 0434.JPG|Mótmælendur á Austurvelli. </gallery> === Fjórtándi mótmælafundur, 10. janúar 2009 === Fjórtándi laugardagsfundurinn var haldinn kl. 15:00 laugardaginn 10. janúar. Ræðumenn voru [[Þorvaldur Þorvaldsson]] trésmiður, [[Lilja Mósesdóttir]] hagfræðingur,<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/pistlar/penninn/lilja-mosesdottir/nr/574|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090130155618/www.smugan.is/pistlar/penninn/lilja-mosesdottir/nr/574|website=Smugan|date=10. janúar 2009|title=Þegar ekkert er eins og áður|author=Lilja Mósesdóttir|archive-date=30.1.2009}}</ref> og Lárus Páll Birgisson sjúkraliði.<ref>{{cite web|url=http://this.is/nei/?p=2430|website=Nei.|title=En þjóðin er þér ósammála|date=13. janúar 2009|author=Lárus Páll Birgisson|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090130154239/http://this.is/nei/?p=2430|archive-date=30.1.2009}}</ref> Skipuleggjendur töldu að um 4.000 manns hefðu mætt á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|6425368|Sandkorn|blað=DV|útgáfudagsetning=12.1.2009|blaðsíða=14}}</ref> <gallery> Image:W14 Lilla Mosesdottir speaker 0741.JPG|Lilja Mósesdóttir Image:W14 Protesters 0711.JPG|Mótmælandi með skilti með „Fjandafælu“ [[Jón lærði Guðmundsson|Jóns lærða]]. Image:W14 Protesters 0801.JPG|Horft yfir mannfjöldann á Austurvelli. Image:W14 Protesters 1063.JPG|Fánar mótmælenda. </gallery> === Fimmtándi mótmælafundur, 17. janúar 2009 === Fimmtándi laugardagsfundurinn fór fram 17. janúar 2009 kl. 15:00. Á fjórða þúsund manns mættu á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|5245740|Yfir þrjú þúsund á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=19.1.2009|blaðsíða=8}}</ref> Ræðumenn voru Svanfríður Anna Lárusdóttir, sem var atvinnulaus, og [[Gylfi Magnússon]] dósent í viðskiptafræði við Háskóla Íslands.<ref>{{cite web|url=http://www3.hi.is/%7Egylfimag/A_Austurvelli_17-1-09.pdf|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090425050335/http://www3.hi.is/%7Egylfimag/A_Austurvelli_17-1-09.pdf|title=Ræða á Austurvelli 17. janúar 2009|author=Gylfi Magnússon|date=17. janúar, 2009|website=Hi.is|archive-date=25.4.2009}}</ref> Mótmæli fóru fram á sex stöðum á landinu þennan dag: Reykjavík, Ísafirði, Akureyri, Dimmuborgum í Mývatnssveit, Selfossi og Egilsstöðum.<ref>{{cite web|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090417233855/ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item246628/|archive-date= 17.4.2009|website=Ruv.is|date=17. janúar 2009|title=Mótmælt á sex stöðum á landinu|url=http://ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item246628/}}</ref><ref>{{cite web|url=https://larahanna.blog.is/blog/larahanna/entry/774190/|author=Lára Hanna Einarsdóttir|date=18.1.2009|title=Mótmælt víða um land|website=blog.is}}</ref> Samtökin Nýjar raddir sem [[Ástþór Magnússon]] stofnaði til höfuðs Röddum fólksins, efndu til samkomu við Austurvöll sama dag klukkan 15:15. Þar áttu umræður að hefjast með stuttu ávarpi og þá átti orðið að vera laust. Lögreglan mætti á staðinn og fjarlægði sendiferðabíl og annan búnað Nýrra radda. Í framhaldi kærðu Nýjar raddir framgöngu lögreglu.<ref>{{cite web|url=http://lydveldi.blog.is/blog/lydveldi/entry/774223/|title=STJÓRNSÝSLUKÆRA vegna Lögreglunnar í Reykjavík|author=Ástþór Magnússon|website=blog.is|date=17.1.2009}}</ref> <gallery> Image:W14x Protesters 0976.JPG|Hópur heilbrigðisstarfsfólks mótmælir niðurskurði vegna Bankahrunsins. Image:W14x Protesters at Austurvöllur 0993.JPG|Mótmælaskilti þar sem má sjá skrifað „Helvítis fokking fokk!“ og „Ég er ekki þjóðin“. Image:W14x Speaker Gylfi Magnusson 1025.JPG|Gylfi Magnússon. Image:W14x Speaker Svanfridur Anna Larusdottir 1060.JPG|Svanfríður Anna Lárusdóttir. Image:W14x Protesters 1099.JPG|Súpueldhús á Austurvelli. </gallery> === Mótmæli við Alþingishúsið, 20. janúar 2009 === Þriðjudaginn 20. janúar kom Alþingi saman á ný eftir jólafrí og Raddir fólksins höfðu boðað mótmæli af því tilefni. Krafa mótmælenda var að boðað yrði til kosninga sem fyrst. Þingsetning var klukkan 13:00. Þá var hópur mótmælenda mættur á Austurvöll og fjölgaði eftir því sem leið á daginn. Mótmælendur slógu á trommur og hrópuðu slagorðið „Vanhæf ríkisstjórn“. Sturla Jónsson var með gasknúnar flautur sem gáfu frá sér mikinn hávaða.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/20/piparudi_og_handtokur/|title=Piparúði og handtökur við Alþingi|website=Mbl.is|date=20.1.2009}}</ref> Lögreglumenn í óeirðabúningum skipuðu sér framan við Alþingishúsið og í Alþingisgarðinum til að varna mótmælendum inngöngu í Alþingishúsið. Um 20 manns voru handteknir í Alþingisgarðinum og fluttir í bílakjallara Alþingis.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22324/|title=Myndskeið: Þjóðin var í Alþingisgarðinum|website=Mbl.is|date=20.1.2009}}</ref> Mótmælendur á Austurvelli hentu reyksprengjum og súrmjólk á lögregluna sem beitti bæði kylfum og piparúða á mótmælendur.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22325/|title=Myndskeið: Beittu kylfum á mótmælendur|website=Mbl.is|date=20.1.2009}}</ref> Margar rúður í Alþingishúsinu voru brotnar. Töluverður fjöldi mótmælenda hélt áfram trommuslætti eftir að þingmenn hurfu úr þinghúsinu, og um sjöleytið var kveiktur bálköstur norðan við Skálann, viðbyggingu Alþingishússins.<ref name=":2" />{{rp|101}} Í blöðunum var mótmælunum lýst sem mestu mótmælum Íslandssögunnar frá 1949<ref>{{tímarit.is|5245813|Mestu mótmæli frá 1949|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=21.1.2009|blaðsíða=1}}</ref> og farið var að tala um þau sem „byltingu“.<ref>{{tímarit.is|6364164|Janúarbyltingin á Austurvelli|blað=DV|útgáfudagsetning=21.1.2009|blaðsíða=2}}</ref> Fyrr um kvöldið höfðu mótmælendur reynt að kveikja í [[Óslóartréð|Óslóartrénu]] þar sem það stóð en eldurinn hafði slokknað af sjálfu sér.<ref>{{cite web|url=http://www.visir.is/osloartred-fellt-og-brennt/article/2009276463267|title=Oslóartréð fellt og brennt|date=20.1.2009|website=Vísir.is}}</ref> Laust fyrir miðnætti gerðu nokkrir mótmælendur aðra atlögu að trénu með því að klippa á víra sem héldu því uppi. Eftir dágóða stund tókst að fella tréð. Mótmælendur drógu tréð fyrir framan Skálann á Austurvelli<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/21/osloartred_borid_a_balid/|title=Óslóartréð borið á bálið|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Gerðar voru nokkrar tilraunir til þess að kveikja í trénu en erfitt reyndist að fá það til að loga. Það hafðist þó að lokum og bálið logaði lengi þar sem mótmælendur bættu á það eldsmat af nærliggjandi byggingarsvæðum. Um tvöleytið hófu lögregla og slökkvilið að slökkva bálið og aðra elda sem mótmælendur höfðu kveikt á Austurvelli. Aðgerðum lögreglu lauk ekki fyrr en um klukkan 3 um nóttina.<ref name=":2" />{{rp|103}} Nokkrir eftirmálar urðu eftir þessi mótmæli, þar sem [[Geir Jón Þórisson]] hélt því fram í skýrslu lögreglu um mótmælin árið 2012 að þingmenn [[Vinstri græn]]na, [[Steingrímur J. Sigfússon]] og [[Álfheiður Ingadóttir]], hefðu gagnrýnt störf lögreglu í þinghúsinu þennan dag. Hann hélt því líka fram að Álfheiður hefði verið í sambandi við mótmælendur í Alþingisgarðinum fyrr um daginn með farsíma úr þinghúsinu.<ref name=":2" />{{rp|98}} Álfheiður vísaði því á bug að hún hefði stýrt mótmælunum við húsið.<ref>{{cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/alfheidur-oskar-gagna-fra-logreglu|title=Álfheiður óskar gagna frá lögreglu|date=27.2.2012|website=RÚV}}</ref> Þetta varð samt tilefni [[samsæriskenning]]ar um að mótmælin hefðu í raun ekki verið sjálfsprottin heldur skipulögð af Vinstri grænum (sem voru í stjórnarandstöðu) og hafi lyktað með eins konar [[valdarán]]i.<ref>{{cite web|url=https://www.althingi.is/altext/140/03/r29141646.sgml|author=Vigdís Hauksdóttir|title=Ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur stjórnlagaráðs að frumvarpi til stjórnarskipunarlaga|date=29.3.2012|website=Alþingi.is}}</ref><ref>{{cite web|url=https://andriki.is/2010/10/07/fimmtudagur-7-oktober-2010/|title=Fimmtudagur 7. október 2010|date=7.10.2010|website=Andríki}}</ref><ref>{{cite web|url=https://kjarninn.is/skodun/2018-09-18-rytingsstunga-nasistanna-yfirfaerd-island-ii/|author=Þorvaldur Logason|title=Rýtingsstunga nasistanna yfirfærð á Ísland II|date=20.9.2018|website=Kjarninn}}</ref> <gallery> Image:W15 Police 1445.JPG|Mótmælendur slá á fötur upp við lögreglumenn sem standa þétt upp við Alþingishúsið. Image:W15 Protesters 1231.JPG|Reykur vegna blysa og reyksprengja yfir Austurvelli. Image:W15 Protesters 1253.JPG|Lögregla ræðir við mótmælendur. Image:W15 Protesters 1807.JPG|Fólk safnast við bálköstinn um kvöldið. </gallery> === Mótmæli við Stjórnarráðið og Alþingishúsið, 21. janúar 2009 === Daginn eftir þingsetningu mættu mótmælendur á Austurvöll klukkan eitt. Jarðarför átti að vera í Dómkirkjunni klukkan 3 og mótmælendur fluttu sig því að Stjórnarráðinu þar sem mótmælin héldu áfram. Stór hópur lögreglumanna í óeirðabúnaði þurfti að aðstoða ráðherra við að komast þaðan. Mótmælendur veittust að forsætisráðherra, Geir Haarde, þegar hann steig út í ráðherrabílinn og [[Hallgrímur Helgason]] rithöfundur barði með báðum hnefum á húddið á bílnum þegar hann ók frá Stjórnarráðinu í gegnum mannþröngina um klukkan tvö.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22350/|title=Erlendir fjölmiðlar fjalla um atvikið við stjórnarráðið|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref><ref>{{cite web|url=https://www.theguardian.com/world/2009/jan/22/iceland-protests-recession|title=Iceland's coalition struggles to survive protests|date=22.1.2009|author=Valur Gunnarsson|website=The Guardian}}</ref><ref>{{cite web|url=http://news.bbc.co.uk/2/hi/europe/7843327.stm|title=Protesters pelt Iceland PM's car |date=21.1.2009|website=BBC NEWS}}</ref> Eftir það héldu mótmælin áfram nokkra stund en færðust svo aftur inn á Austurvöll. Þar var þögn meðan á jarðarförinni stóð. Dómkirkjuprestur hafði beðið mótmælendur um að hafa hljótt við kirkjuna.<ref>{{tímarit.is|5245874|Aðsúgur gerður að ráðherra|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=22.1.2009|blaðsíða=14}}</ref> Mótmælin héldu svo áfram eftir 4. Lögreglan sló skjaldborg um Alþingishúsið líkt og daginn áður og varð fyrir eggjakasti. Innan dyra hafði boðaður þingfundur hins vegar verið felldur niður. Mótmælendur reyndu að kveikja bál á nokkrum stöðum á Austurvelli en þau voru slökkt jafnharðan.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22337/|title=Myndskeið: Mótmæla aftur í dag|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Klukkan 8 um kvöldið hófst fundur Samfylkingarfélagsins í Reykjavík í [[Þjóðleikhúsið|Þjóðleikhúskjallaranum]]. Þangað hélt stór hópur mótmælenda og kveikt var bál utan við innganginn. Á fundinum ályktaði félagið að slíta bæri stjórnarsamstarfinu við Sjálfstæðisflokkinn.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/21/samthykktu_alyktun_um_stjornarslit/|title=Samþykktu ályktun um stjórnarslit|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Eftir að fundinum lauk héldu mótmælendur aftur á Austurvöll þar sem lögregla varð fyrir grjótkasti og beitti piparúða til að dreifa mannfjöldanum. Piparúðinn kláraðist um miðnætti og tók lögreglan þá til þess bragðs að sprengja [[táragas]]sprengjur í fyrsta sinn frá 1949.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/22/taragasi_beitt_a_austurvelli/|date=22. janúar, 2009|title=Táragasi beitt á Austurvelli|website=Mbl.is}}</ref> Ein örsaga frá þessu kvöldi sem er höfð eftir í bókinni ''Hrunið'' eftir [[Guðni Th. Jóhannesson|Guðna Th. Jóhannesson]] er að svissneski listaverkasafnarinn [[Francesca Thyssen-Bornemisza]] hafi haldið kvöldverðarboð fyrir íslenska myndlistarmenn á veitingastaðnum Við Tjörnina og lyktin af táragasinu borist gestum sem stóðu og drukku kampavín á svölunum.<ref>{{cite journal|author=Benedikt Jóhannesson|year=2009|journal=Skírnir|volume=183|number=2|title=Í skugga hrunsins: Ritdómar|page=519|url=https://timarit.is/gegnir/991008671949706886}}</ref> Thyssen-Bornemisza var áberandi bakhjarl íslenskrar myndlistar á þessum tíma og árin eftir hrun. Eftir að táragasinu var beitt færðu mótmælendur sig aftur að Stjórnarráðinu þar sem hópur lögreglumanna stóð fyrir framan húsið og varð fyrir töluverðu grjótkasti. Um klukkan 2 gerðist það hins vegar að hópur mótmælenda tók sér stöðu framan við lögreglumennina til að verja þá fyrir grjótkastinu og hvetja fólk til að hætta því. Eftir það róuðust mótmælin.<ref name=":2" />{{rp|120}} Næstu daga var kallað eftir því að mótmælendur sýndu andstöðu við ofbeldi með því að auðkenna sig með appelsínugulum lit (sem var vísun í [[Appelsínugula byltingin|appelsínugulu byltinguna]] í Úkraínu 2004-5).<ref>{{tímarit.is|5245941|Mótmæla ofbeldi|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=23.1.2009|blaðsíða=17}}</ref> Sjö lögreglumenn slösuðust í mótmælunum, aðallega út af grjótkasti.<ref name=":2" />{{rp|120}} <gallery> Image:W15a Protesters 1897.JPG|Mótmæli við Stjórnarráðið. Image:W15a Protesters 1919.JPG|Mótmælaskilti við Stjórnarráðið. Image:W15a Protesters 1943.JPG|Hópur mótmælenda við Stjórnarráðið. Image:W15b Protesters 2269.JPG|Lögreglumenn mynda skjaldborg við Alþingishúsið. </gallery> === Mótmæli við Alþingishúsið, 22. janúar 2009 === [[Mynd:W15c Protesters 2580.JPG|thumb|Mótmælendur slá á trommur.]] Á fimmtudeginum var mótmælt sem fyrr og trommur barðar, en mótmælin voru mun friðsamlegri en dagana tvo þar á undan. Áætlað var að 400-500 manns hefðu mætt á Austurvöll. Sumir mótmælendur færðu lögreglumönnum blóm. Ýmis samtök sem höfðu tekið þátt í mótmælunum sendu frá sér yfirlýsingar þar sem ofbeldi gegn lögreglu var fordæmt. Raddir fólksins og ýmsir aðrir hópar boðuðu hlé á mótmælum föstudags- og laugardagskvöld þar sem áfengi og mótmæli færu ekki saman.<ref>{{tímarit.is|5245940|Söngur og rósir á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=23.1.2009|blaðsíða=17}}</ref> Margir mótmælendur auðkenndu sig með appelsínugulum borðum og tóku sér sumir stöðu með lögreglu við þinghúsið. Seinna um kvöldið var lögreglumönnum í óeirðabúnaði skipt út fyrir lögreglumenn í hefðbundnum einkennisbúningi.<ref name=":2" />{{rp|128}} Mótmælin stóðu engu að síður fram yfir 11 um kvöldið. <blockquote>Þrátt fyrir meiðsl á fólki, beinbrotna mótmælendur eftir barsmíðar lögreglu, þrátt fyrir að táragasi hafi verið beitt til að sundra mótmælendum og lögreglumaður dvalið á sjúkrahúsi í skammtímalegu eftir miðvikudaginn létu mótmælendur ekki bilbug á sér finna og mættu aftur í gær, fimmtudaginn 22. janúar, til aðgerða á Austurvelli. Lögreglan virðist spila ''good cop-bad cop'' að hætti bíómynda: nú var Geir Jón á svæðinu og fór þá allt friðsamlega fram. Grímuklæddir og grímulausir höfðu hátt saman, í ró og spekt. Mótmælendur færðu lögreglumönnum blóm og heitt kakó. Einn og einn var tekinn af lögreglu, en það var að mestu gert ofstopalaust. - Nei.<ref>{{cite web|url=http://this.is/nei/?p=3221|website=Nei.|date=23. janúar 2009|title=''Good cop''-dagur á Austurvelli|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090130152753/http://this.is/nei/?p=3221|archive-date=30.1.2009|url-status=dead}}</ref></blockquote> === Sextándi mótmælafundur, 24. janúar 2009 === Sextándi laugardagsfundurinn fór fram 24. janúar klukkan 3 á vegum Radda fólksins. Ræðumenn voru [[Magnús Björn Ólafsson]] blaðamaður, [[Hildur Helga Sigurðardóttir]] blaðamaður, Jakobína Ingunn Ólafsdóttir stjórnsýslufræðingur og [[Guðmundur Andri Thorsson]] rithöfundur. Um það bil 6000 manns tóku þátt í mótmælunum.<ref>{{cite web|url=http://www.ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item247637/|title=Allt að 6000 á Austurvelli í dag|date=24.1.2009|website=RÚV|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090206120317/http://www.ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item247637/|archive-date=6.2.2009}}</ref> Samkvæmt dagbók lögreglu fóru mótmælin vel fram og mun jákvæðari andi en dagana á undan. Margir auðkenndu sig með appelsínugulum lit til að sýna andstöðu við ofbeldi. Aðgerðum lögreglu lauk fyrir 7.<ref name=":2" />{{rp|142}} <gallery> Image:W16 Drummers 02618.JPG|Trommað við Alþingishúsið. Image:W16 Thorvaldur performs 02631.JPG|[[Þorvaldur Þorvaldsson]] trésmiður syngur. Image:W16 Speaker Magnus Björn Olafsson 2682.JPG|Magnús Björn Ólafsson með appelsínugulan borða. Image:W16 Protesters 2687.JPG|Mótmælaskilti í líki umferðarskiltis. Image:W16 Protester 2729.JPG|Mótmælendur á Austurvelli. Appelsínugulur litur er áberandi. </gallery> === Stjórnarslit, 26. janúar 2009 === Föstudaginn 23. janúar hafði Geir H. Haarde, forsætisráðherra, boðað til blaðamannafundar í Valhöll þar sem hann sagði frá því að hann hefði greinst með [[krabbamein]] og hygðist segja af sér formennsku í flokknum.<ref>{{tímarit.is|5246178|Aðdragandi sögulegra slita|blað=Morgunblaðið|höfundur=Una Sighvatsdóttir|útgáfudagsetning=27.1.2009|blaðsíða=15}}</ref> Samfylkingin brást við því með tilboði um [[þjóðstjórn]] undir forsæti [[Jóhanna Sigurðardóttir|Jóhönnu Sigurðardóttur]], þáverandi félagsmálaráðherra. Þetta þótti Sjálfstæðismönnum óaðgengilegt skilyrði og töluðu um ístöðuleysi samstarfsflokksins eftir brotthvarf formannsins, [[Ingibjörg Sólrún Gísladóttir|Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur]], sem greindist með krabbamein í höfði í september 2008.<ref>{{cite web|url=http://mbl.is/mm/frettir/sjonvarp/22438/|title=Ásaka hvert annað um hroka|date=26.1.2009|website=Mbl.is}}</ref><ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/kosning/2009/01/26/sett_fram_til_ad_knyja_fram_stjornarslit/|title=Sett fram til að knýja fram stjórnarslit|date=26.1.2009|website=Mbl.is}}</ref><ref>{{tímarit.is|4020086|Deila um ástæður slitanna|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=27.1.2009|blaðsíða=8}}</ref> Sunnudaginn 25. janúar, tilkynnti þáverandi viðskiptaráðherra, [[Björgvin G. Sigurðsson]], um afsögn sína. Sama dag var tilkynnt að þáverandi forstjóri fjármálaeftirlitsins [[Jónas Fr. Jónsson]] og stjórn þess myndu segja af sér. Með þessu kvaðst Björgvin vera að axla pólitíska ábyrgð sem viðskiptaráðherra á [[Bankahrunið á Íslandi|bankahruninu]]. Mánudaginn 26. janúar sagði [[Jón Sigurðsson (f. 1941)|Jón Sigurðsson]] sig úr bankaráði Seðlabankans.<ref>{{tímarit.is|5246178|Sagði sig úr bankaráði Seðlabanka Íslands|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=27.1.2009|blaðsíða=14}}</ref> Mánudaginn 26. janúar 2009, funduðu Geir H. Haarde og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir í Alþingishúsinu. Á þeim fundi var ákveðið að slíta ríkisstjórnarsamstarfi flokkanna. Að fundi loknum gekk Geir H. Haarde á fund forseta Íslands, [[Ólafur Ragnar Grímsson|Ólafs Ragnars Grímssonar]], á [[Bessastaðir|Bessastöðum]] og baðst lausnar fyrir hönd ráðuneytis síns og ríkisstjórnarinnar.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/kosning/2009/01/26/geir_til_bessastada_klukkan_16/|title=Geir til Bessastaða klukkan 16|date=26.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Lítill hópur mótmælenda fagnaði stjórnarslitunum með trommuslætti á Austurvelli. Nokkru áður var farið að nota heitið „búsáhaldabyltingin“ um mótmælin dagana á undan og eftir stjórnarslitin festist sú orðanotkun í sessi. Dagana á eftir var mynduð [[Fyrsta ráðuneyti Jóhönnu Sigurðardóttur|minnihlutastjórn undir forsæti Jóhönnu Sigurðardóttur]] með þátttöku [[Vinstri græn]]na. [[Framsóknarflokkurinn]] féllst á að verja stjórnina falli með því skilyrði að boðað yrði til kosninga um vorið. [[Alþingiskosningar 2009]] voru svo haldnar í apríl. Eitt nýtt framboð, [[Borgarahreyfingin]], spratt beinlínis upp úr mótmælunum á Austurvelli og fékk fjóra þingmenn í kosningunum.<ref>{{tímarit.is|5249027|Borgarahreyfingin - þjóðin á þing|blað=Morgunblaðið|höfundur=Þór Saari|útgáfudagsetning=17.3.2009|blaðsíða=19}}</ref> <gallery> Image:W16a Protester 02999.JPG|Mótmælandi á Austurvelli. Image:W16a Bessastadir 03017.JPG|Sjónvarpsfólk bíður komu forsætisráðherra til Bessastaða. Image:W26a Geir H. Haarde arrives 03030.JPG|Geir H. Haarde kemur til Bessastaða. Image:W16a Resignation 3041.JPG|Geir H. Haarde tilkynnir fjölmiðlum afsögn sína. </gallery> === Sautjándi mótmælafundur, 31. janúar 2009 === Sautjándi laugardagsfundur Radda fólksins var haldinn 31. janúar og kynntur sem „sigurhátíð“.<ref>{{tímarit.is|5246507|Sautjándi mótmælafundurinn|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=2.2.2009|blaðsíða=7}}</ref> Um 2000 manns mættu á fundinn. Þjóðkórinn söng ættjarðarlög. Ræðumenn voru Viðar Hreinsson bókmenntafræðingur, [[Katrín Snæhólm Baldursdóttir]] myndlistarkona og Viðar Þorsteinsson heimspekingur. Um kvöldið voru tónleikar á skemmtistaðnum NASA við Austurvöll undir yfirskriftinni „Búsáhaldaboogie“. Þar komu fram [[Mug­i­son]], [[Sudd­en We­ather Change]], [[Reykja­vík (hljómsveit)|Reykjavík]], [[XXX Rottweilerhundar]] og [[Jeff Who]].<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/folk/frettir/2009/01/31/sigurhatid_radda_folksins_a_austurvelli/|title=Sigurhátíð Radda fólksins á Austurvelli|date=31.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> <gallery> Image:W17 Chorus of the Nation 3322.JPG|Þjóðkórinn. Image:W17 Katrin Snæholm Baldursdottir speaker 3389.JPG|Katrín Snæhólm Baldursdóttir. Image:W17 Protesters 3402.JPG|Hörður Torfason í hópi mótmælenda. </gallery> === Fleiri mótmælafundir í kjölfar Bankahrunsins === Næstu mánuði héldu laugardagsfundir áfram á vegum Radda fólksins, þótt mun færri mættu á flesta þeirra en áður. Krafa mótmælenda var að stjórn Seðlabanka Íslands myndi víkja.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/02/07/thyskir_sparifjareigendur_i_hopi_motmaelenda/|title=Þýskir sparifjáreigendur í hópi mótmælenda|date=7.2.2009|website=Mbl.is}}</ref> Þetta breyttist þegar fyrstu samningarnir vegna [[Icesave]]-reikninganna litu dagsins ljós, en fjölmenn mótmæli vegna þeirra voru sumarið 2009, meðal annars á vegum aðgerðahópsins [[InDefence]].<ref>{{tímarit.is|5260731|„Hvar er forsetinn með öll sín sambönd?“|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=14.8.2009|blaðsíða=2|höfundur=Sigurður Bogi Ævarsson}}</ref> Alls urðu laugardagsfundir Radda fólksins fleiri en 30.<ref>{{cite web|url=https://www.visir.is/g/2009495068878/raddir-folksins-a-austurvelli-i-dag|title=Raddir fólksins á Austurvelli í dag|date=20.6.2009|website=Vísir.is}}</ref> Allt árið 2010 var mótmælt vegna uppgjörs [[húsnæðislán]]a og [[gengislán]]a almennings. Þessi mótmæli náðu hámarki 4. október 2010 þegar allt að 7.000 mættu á Austurvöll,<ref name=":2" />{{rp|233}} bál voru kveikt og flugeldar sprengdir.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2010/10/04/metfjoldi_a_austurvelli/|title=Metfjöldi á Austurvelli|author=Baldur Arnarsson|date=4.10.2010|website=Mbl.is}}</ref> == Mótmælendur == [[Mynd:W06 Protesters 08446.JPG|Mannfjöldinn á Austurvelli|thumb|right|Mannfjöldi á Austurvelli 15. nóvember 2008 þegar talið var að 6.000 manns hefðu mætt til að mótmæla.]] Þótt mótmælaaðgerðir frá hausti 2008 fram að falli ríkisstjórnarinnar í janúar 2009 hafi verið misvel sóttar, er ljóst að mörg þúsund manns tóku þátt í mótmælum um allt land þessa mánuði. Mótmælendur voru síður en svo einsleitur hópur og margir nefndu að þarna hefði komið saman þverskurður af þjóðinni.<ref>{{cite web|url=https://kjarninn.is/skodun/2016-04-15-motmaelin-og-stora-samhengid/|title=Mótmælin og stóra samhengið|date=15. apríl 2016|author=Jón Gunnar Bernburg|website=Kjarninn}}</ref><ref>{{cite web|url=https://www.sarpur.is/Adfang.aspx?AdfangID=550928|title=Spurningaskrá 112 Kreppan, hrunið og Búsáhaldabyltingin: Kona fædd 1956|website=Sarpur: Þjóðhættir|date=2010-1-59|útgefandi=Þjóðminjasafn Íslands}}</ref> Margir höfðu tapað sparnaði við fall bankanna og sáu myntkörfulán sín margfaldast, margt starfsfólk í byggingageiranum og fjármálageiranum missti vinnuna þegar leið á haustið, og heilbrigðisstarfsfólk sá fram á stórfelldan niðurskurð. Allt gaf þetta fólki tilefni til að mæta á Austurvöll og láta í sér heyra. Mótmælin urðu líka vettvangur til þess að afla sér upplýsinga um Bankahrunið þegar efnahagsleg óvissa var áberandi og landsmenn kölluðu á frekari skýringar. Samkvæmt íslensku kosningarannsókninni sem er gerð á landsvísu eftir hverjar kosningar, sögðust 17% svarenda hafa tekið þátt í mótmælum í kjölfar Bankahrunsins og 70% sögðust hafa verið hlynnt mótmælunum.<ref>{{cite conference|title=Búsáhaldabyltingin: Pólitískt jafnræði og þátttaka almennings í mótmælum|author=Eva Heiða Önnudóttir|conference=Þjóðarspegillinn|year=2011|page=39|url=https://skemman.is/handle/1946/10251}}</ref> Rannsóknin sýndi að ekki var mikill munur á þeim sem tóku þátt og þeim sem ekki tóku þátt hvað varðar menntun og tekjur, en hvatar á borð við áhuga á stjórnmálum, að telja sig vinstra megin við miðju í stjórnmálum og að telja mikla hagsmuni vera í húfi, voru lykilástæður þátttöku. Önnur rannsókn sem var gerð á handahófskenndu 609 manna úrtaki á höfuðborgarsvæðinu sýndi að 25% eða fjórðungur íbúa tók þátt í einhverjum mótmælum á Austurvelli í janúar 2009.<ref name="konnun" /><ref>{{cite journal|title=Economic Crisis and Popular Protest in Iceland, January 2009: The Role of Perceived Economic Loss and Political Attitudes in Protest Participation and Support|author=Jón Gunnar Bernburg|journal=Mobilization: An International Quarterly|year=2015|volume=20|number=2|pages=231–252|doi=10.17813/1086-671X-20-2-231}}</ref> Niðurstöður sýndu að fólk sem var óánægt með lýðræðið og taldi vera spillingu í stjórnmálum, sérstaklega vinstrisinnað fólk, var mun líklegra til að mæta og taka þátt í mótmælunum.<ref name="konnun">{{cite conference|title=Hverjir tóku þátt í Búsáhaldabyltingunni?|author=Jón Gunnar Bernburg, Berglind Hólm Ragnarsdóttir, Sigrún Ólafsdóttir|conference=Þjóðarspegillinn|year=2010|url=https://skemman.is/handle/1946/6856}}</ref> Þau sem að höfðu neikvæðar væntingar um framtíðarstöðu sína og lífskjör voru 15 sinnum líklegri til að sækja mótmælin reglulega, burtséð frá því hver þáverandi lífskjör þeirra voru. Þeir landsmenn sem skilgreindu sig lengst til [[Vinstristefna|vinstri]] voru 50 sinnum líklegri til þess að mæta ítrekað á mótmælin en þeir sem skilgreindu sig lengst til [[Hægristefna|hægri]]. Vantraust á stjórnmálakerfinu hafði líka áhrif; fólk sem bar lítið traust til stjórnmálakerfisins var 6 sinnum líklegra til að mæta á mótmælin. Fólk sem taldi að það væru ójöfn tækifæri í landinu vegna spillingar var miklu líklegra til þess að taka ítrekað þátt í mótmælunum á Austurvelli. Ef hámarks- og lágmarksgildi í mælingunni eru skoðuð, voru þau sem mældust hæst 150 sinnum líklegri til þess að mæta ítrekað en þau sem mældust lægst.<ref name="konnun" /> === Aðgerðahópar === [[Mynd:W15 090120-DSC01585.JPG|thumb|Trommusláttur við Alþingishúsið 20. janúar 2009 með Sigurð Harðarson úr Andspyrnu fremstan í flokki. Mótmælaskilti frá Neyðarstjórn kvenna eru áberandi.]] Í kjölfar efnahagshrunsins urðu til hópar fólks sem hafði áhyggjur af ástandinu og vildu leggja sitt af mörkum til að freista þess að hafa áhrif. Búsáhaldabyltingin, efnahagskreppan og viðbrögð hinna ýmsu ríkisstjórna við henni, höfðu þau áhrif að fjöldi nýrra grasrótarhreyfinga og stjórnmálaflokka varð til næstu ár á eftir. * [[Raddir fólksins]] voru samtök sem vildu ná saman fólki til þess að mótmæla á friðsaman hátt. Samtökin, með [[Hörður Torfason|Hörð Torfason]] í broddi fylkingar, héldu vikuleg mótmæli á Austurvelli frá 11.október til og með 27.júní 2009 auk annarra funda þar sem fjöldi ólíkra ræðumanna kom fram. * [[Mótmælasamtökin Nýir tímar]] voru undir forystu [[Kolfinna Baldvinsdóttir|Kolfinnu Baldvinsdóttur]] og stóðu að fyrstu mótmælunum á Austurvelli ásamt Röddum fólksins, og fyrsta „þjóðfundinum“ á Arnarhóli 1. desember, ásamt Borgarahreyfingunni. * [[Neyðarstjórn kvenna]] var femínískur aðgerðahópur sem var stofnaður í október 2008. Þær stóðu fyrir ýmsum aðgerðum sem voru áberandi í mótmælunum á Austurvelli. * [[Andspyrna (hreyfing)|Andspyrna]] var hreyfing anarkista stofnuð af Sigurði Harðarsyni seint á 10. áratugnum. Hreyfingin stóð fyrir fjölbreyttum aðgerðum auk virkrar þátttöku í mótmælunum á Austurvelli. * [[Borgarahreyfingin]] - þjóðin á þing var upphaflega regnhlífarsamtök ýmissa hópa sem höfðu tekið þátt í mótmælunum. Árið 2009 var stofnaður stjórnmálaflokkur með sama nafni upp úr hreyfingunni. Merki flokksins var appelsínugul slaufa, sem var vísun í tákn andstöðu við ofbeldi í mótmælunum í desember það ár. * [[InDefence]] voru samtök sem stofnuð voru í kjölfar þess að [[ríkisstjórn Bretlands]] kyrrsetti eignir [[Landsbankinn|Landsbankans]] í Bretlandi til að tryggja innistæður breskra sparifjáreigenda 8. október 2008. Samtökin höfðu sig mest í frammi í mótmælum vegna [[Icesave]]-samninganna sumarið 2009. * [[Hagsmunasamtök heimilanna]] voru stofnuð 15.janúar 2009. Markmið þeirra var að taka á brýnum fjárhagsvanda heimilanna sem skapaðist í kjölfar efnahagshrunsins og að forða heimilunum í landinu frá ósanngjarnri eignaupptöku, óbærilegum skuldaklyfjum og upplausn. Samtökin voru áberandi í mótmælum gegn lögum um uppgjör lána árið 2010. == Aðgerðir lögreglu == [[Image:W15a Protesters 1894.JPG|thumb|Lögreglumenn í óeirðabúningum við Stjórnarráðið 21. janúar 2009.]] Lögreglan á Íslandi fékk sérhannaðan [[óeirðalögregla|óeirðabúnað]] árið 2002 í tengslum við NATO-fund á Íslandi þar sem var búist við mótmælum. Verklagsreglur um [[mannfjöldastjórnun]] voru gefnar út í apríl 2002. Ekki reyndist þörf á þeim viðbúnaði, en lögreglan ákvað að viðhalda þeirri þjálfun sem fram hafði farið og halda áfram að verða sér úti um nauðsynlegan búnað. Íslenska lögreglan þurfti lítið að beita sér vegna mótmæla fyrr en árið 2005 þegar vörubílstjórar mótmæltu olíugjöldum og sköttum. Í mars 2008 brutust aftur út [[mótmæli vörubílstjóra á Íslandi 2008|mótmæli vörubílstjóra]] þar sem óeirðabúnaður var notaður, meðal annars [[piparúði]]. Þegar bankakerfið á Íslandi hrundi var búist við því að almenningur myndi gera áhlaup á bankana og að mögulega gætu brotist út [[óeirðir]]. [[Stefán Eiríksson]] lögreglustjóri lögreglu höfuðborgarsvæðisins (LRH) kallaði saman yfirlögregluþjóna og aðstoðarlögreglustjóra sunnudaginn eftir Bankahrunið. Þar ræddu þeir meðal annars um það sem gæti komið upp; til dæmis viðbrögð almennings ef [[greiðslukort]]afyrirtæki lokuðu og mögulega seðlaþurrð hjá bönkunum. Yfirstjórn LRH ákvað að lögreglan reyndi í lengstu lög að forðast valdbeitingu við störf sín við að halda aftur af mótmælendum, heldur reyna að ræða frekar við skipuleggjendur mótmælanna. Handtökur yrðu ekki framkvæmdar nema ómögulegt væri að koma ró á mannskapinn og þá ef líkamlegu ofbeldi væri beitt gegn lögreglumönnum eða öðrum.<ref name=":2" /> === Skýrsla um aðgerðir lögreglu í mótmælunum === [[Geir Jón Þórisson]] skrifaði árið 2012 skýrsluna „Samantekt á skipulagi lögreglu við mótmælin 2008-2011“ að beiðni Stefáns Eiríkssonar. Á þessu tímabili var Geir Jón starfandi yfirlögregluþjónn og kom að undirbúningi aðgerða. Skýrslan er ein mikilvægasta heimildin um aðgerðir lögreglu í mótmælunum.<ref name=":2" /> Skýrslan rekur stefnu og ákvarðanatöku lögreglustjóra höfuðborgasvæðisins sem og samantekt á einstaka mótmælum. Í lok skýrslunnar koma svo tölfræðiupplýsingar sem sýna meðal annars fjölda lögreglumanna sem tóku þátt í starfi á vettvangi mótmælanna. Skýrslan byggist aðallega á gögnum og skráningum úr dagbók lögreglu fyrir hvern dag sem mótmæli voru. Farið var yfir umfjöllun fjölmiðla og þannig aflað upplýsinga um gagnrýni á lögregluna.<ref name=":2" /> Varðandi skipulagið kom fram að lögreglumönnum var raðað í átta manna flokka undir stjórn flokkstjóra. Fjöldi aðgerðahópa tók mið af áætluðum fjölda mótmælenda og því hvort menn töldu að átök myndu brjótast út. Fram kemur í skýrslunni að notast hafi verið við aðferðafræði mannfjöldastjórnunar. Því hafi einstaklingsframtak lögreglumanna ekki verið fyrir hendi og auðveldara að tryggja öguð og markviss vinnubrögð. Í skýrslunni kemur vel fram það mikla álag sem var á lögreglumönnum vegna mótmælanna. Þá kom líka fram að lögregla var stundum of fáliðuð og vanmat umfang væntanlegra mótmæla, til dæmis á gamlársdag 2008. Helsta tölfræði sem kom fram í skýrslunni var eftirfarandi: * Fjöldi aðgerða lögreglu vegna mótmæla sem er lýst í skýrslunni voru 138. * Samtals störfuðu 4.714 lögreglumenn í öllum mótmælunum, margir komu við sögu oftar en einu sinni. * Ætla má að heildartímafjöldi sem lögregla var við störf tengdum mótmælum hafi verið um 26.656,5 klst. * Áætlaður kostnaður LRH vegna mótmæla á fyrrgreindu tímabili er 65-70 milljónir króna. Einn mótmælenda sem nefndur er í skýrslunni, [[Eva Hauksdóttir]], óskaði eftir að fá aðgang að henni. Eftir nokkra rekistefnu kvað úrskurðarnefnd upplýsingamála upp úr með að skýrslan skyldi afhent.<ref>{{cite web|url=http://www.unu.is/urskurdir/nr/8292|title=541/2014. Úrskurður frá 8. október 2014|vefsíða=Stjórnarráð Íslands}}</ref><ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2014/10/19/eva_hauks_faer_adgang_ad_skyrslu_geirs_jons/|title=Eva Hauks fær aðgang að skýrslu Geirs Jóns|date=19.10.2014|website=Mbl.is}}</ref> Skýrslan var afhent fjölmiðlum 24. október 2014. Ein­tökin voru síðar inn­kölluð eftir að í ljós kom að hægt var að sjá afmáðan text­a. Skýrslan inniheldur viðkvæmar persónuupplýsingar um 75 einstaklinga þar sem er greint frá fjölskylduhögum, geðrænum vandamálum og stjórnmálaskoðunum. [[Persónuvernd]] óskaði í kjölfarið eftir skýringum. Í svari lögreglu kom fram að starfsmenn sem sáu um að afmá texta höfðu aðeins „almenna tölvukunnáttu“. Alls kvörtuðu fimm til Persónuverndar vegna birtingar skýrslunnar<ref>{{cite web |url=https://www.personuvernd.is/efst-a-baugi/urskurdir-og-alit/2014/greinar/nr/1873 |title=Geymd eintak |access-date=2017-03-09 |archive-date=2014-11-06 |archive-url=https://web.archive.org/web/20141106094059/http://www.personuvernd.is/efst-a-baugi/urskurdir-og-alit/2014/greinar/nr/1873 |url-status=dead }}</ref><ref>{{cite web|url=http://stundin.is/frett/geir-jon-braut-log-vid-gerd-busahaldaskyrslunnar/|title=Lögreglustjórar brutu gegn mótmælendum|author=Áslaug Karen Jóhannsdóttir|date=4.3.2015|website=Stundin}}</ref> og einn aðili kærði Geir Jón Þórisson vegna ummæla í henni.<ref>{{cite web|url=https://www.visir.is/g/2014141039872/f/f/skodanir|date=30.10.2014|title=Skýrsla Geirs Jóns: "Sýnir að lögreglan stundar forvirkar rannsóknaraðgerðir“|author=Hjörtur Hjartarson|website=Vísir.is}}</ref> == Eftirmæli == Búsáhaldabyltingin hefur þótt umdeilt viðfangsefni. Fræðimenn hafa ólíkar skoðanir, deilt um mikilvægi hennar, arfleið og afleiðingar. Hún hefur einnig verið bitbein í pólítískri umræðu á ýmsum vettvangi. === Opinber umræða === * Í maí 2012 gerð [[Árni Johnsen]] lítið úr Búsáhaldabyltingunni og sagði "Hér varð engin Búsáhaldabylting" í umræðu á Alþingi um þjóðaratkvæðagreiðslu um nýja stjórnaskrá.<ref>http://www.althingi.is/altext/140/05/r18110741.sgml</ref> * [[Egill Helgason]] bloggaði í október 2012 um Reykjavíkurbréf [[Morgunblaðið|Morgunblaðsins]] þar sem lítið var gert úr búsáhaldabyltingunni og aðdranda hennar. Hann var afar ósáttur eftir lestur bréfsins þar sem hann vildi meina að þau væri tilraun til þess að endurskrifa söguna.<ref>{{cite web |url=http://eyjan.pressan.is/silfuregils/2012/10/07/ad-endurskrifa-soguna/ |title=Geymd eintak |access-date=2017-03-18 |archive-date=2017-09-02 |archive-url=https://web.archive.org/web/20170902221640/http://eyjan.pressan.is/silfuregils/2012/10/07/ad-endurskrifa-soguna/ |url-status=dead }}</ref> * [[Una Sighvatsdóttir]] fréttamaður skrifaði grein í október 2009 á [[mbl.is]] sem bar heitið „Búsáhaldabylting í andarstlitrunum“ þar sem hún sagði frá byltingunni og stiklaði á stóru um helstu vendipunkta í atburðarrásinni sem átti sér fyrri hluta árs 2009.<ref>http://www.mbl.is/greinasafn/grein/1302856/</ref> === Bækur === Skrifaðar hafa verið þó nokkrar bækur sem fjalla um búsáhaldabyltinguna. Bækurnar eru að mörgu leiti ólíkar og fjalla um hinar ýmsu hliðar byltingarinnar þrátt fyrir að þær fjalli í grunninn um sama efni. * ''Búsáhaldabyltingin – sjálfsprottin eða skipulögð?'' kom út árið 2013 og er höfundur hennar [[Stefán Gunnar Sveinsson]] sagnfræðingur og blaðamaður. Höfundur reynir að skýra hvernig mótmælin komu til. Bókin er byggð á skýrslum og og viðtölum fremur en fræðilegum kenningum. Að lokum reynir höfundur að svara spurningunni sem varpað er fram í titli bókarinnar.<ref>http://hrunid.hi.is/sagasidferdi/busahaldabyltingin/</ref> * ''Economic Crisis and Mass Protest – The Pots and Pans Revolution in Iceland'' er bók eftir [[Jón Gunnar Bernburg]], prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands sem kom út 2016. Í bókinni skýrir höfundur frá því hvernig efnahagskreppan leiddi til fjöldamótmæla á árunum 2008 og 2009. Bókina byggir höfundur á þriggja ára rannsóknarvinnu þar sem hann tók viðtöl mótmælendur, skoðaði orðræðu í samfélaginu ásamt því að skoða gögn lögreglu. Þá eru mótmælin sett í samhengi við önnur nýleg fjöldamótmæli sem hafa átt sér stað víða um heim.<ref>https://www.routledge.com/Economic-Crisis-and-Mass-Protest-The-Pots-and-Pans-Revolution-in-Iceland/Bernburg/p/book/9781472425478</ref> * ''Útistöður'' er skrifuð af [[Margrét Tryggvadóttir|Margréti Tryggvadóttir]] bókmenntafræðingi og kom út árið 2014. Í bókinni lýsir hún eigin þáttöku í mótmælunum sem leiddu svo til setu hennar á Alþingi vorið 2009. Í bókinni er atburðarrásin rakin frá bankahruninu eins og höfundur upplifði þann tíma. Bókin er fjölbreytt og tekur á mörgum af hitamálunum í íslenskri pólitík eins og [[Icesave]] og umsókn um aðild Íslands að [[ESB]].<ref>http://hrunid.hi.is/sagasidferdi/utistodur/</ref> === Fræðigreinar === * Ingólfur V. Gíslason rannsakaði mótmælin og gaf í kjölfarið út greinina „Lögreglan og Búsáhaldabyltingin“ sem kom út árið 2014. Í greininn leitar hann skýringa á því hversu friðsamleg mótmælin voru miðað við stærðargráðu þeirra. Hann tók viðtal við 13 lögreglumenn sem stóðu vaktina í mótmælunum.<ref>{{cite journal|author=Ingólfur Gíslason|year=2014|title=Lögreglan og búsáhaldabyltingin|journal=Íslenska þjóðfélagið|volume=5|number=2|pages=5-18|url=https://vefsafn.is/is/20220121170206mp_/https://www.thjodfelagid.is/index.php/Th/article/view/66/53}}</ref> * [[Njörður Sigurjónsson]] gaf út árið 2015 greinina „Hávaði búsáhaldabyltingarinnar“ um aðferðir sem mótmælendur beittu í Búsáhaldabyltingunni. Greinin kom út í ''Ritinu - tímariti Hugvísindastofnunar''.<ref name="havadi" /> === Ýmislegt === Árið 2012 var höggmyndin „Svarta keilan, minnisvarði um borgaralega óhlýðni“ eftir spænska myndlistarmanninn [[Santiago Sierra]], sett upp á Austurvelli, gegnt Alþingishúsinu. Verkið á að minna á mikilvægi [[borgaraleg réttindi|borgaralegra réttinda]],<ref>{{cite web|url=https://safneign.listasafnreykjavikur.is/is/verk/H-153|website=Listasafn Reykjavíkur|title=Svarta keilan, minnisvarði um borgaralega óhlýðni}}</ref> en sumir hafa kosið að túlka það sem eins konar minnisvarða um Búsáhaldabyltinguna.<ref>{{tímarit.is|5777218|Svarta keilan tákn um ofbeldi á helgum stað|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=4.10.2012|blaðsíða=2}}</ref> Margir stjórnmálamenn hafa lýst sig andvíga staðsetningu verksins, meðal annars [[Sturla Böðvarsson]] sem þá var [[forseti Alþingis]] sem taldi það reist Alþingi til háðungar, og [[Bergþór Ólason]] þingmaður Miðflokksins sem taldi það merki um sundrungu.<ref>{{cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2022-06-16-svarta-keilan-er-a-rettum-stad|title=Svarta keilan er á „réttum stað“|date=16.6.2022|author=Björn Malmquist|website=RÚV}}</ref> == Tengt efni == * [[Öskra]] * [[Mótmæli 2009-2010]] == Heimildir == {{reflist}} == Tenglar == * [https://hrunid.hi.is/ Hrunið, þið munið - Ráðstefnuvefur og gagnabanki] {{Hrunið}} [[Flokkur:Efnahagskreppan á Íslandi 2008–2009]] [[Flokkur:Mótmæli á Íslandi]] {{bots|deny=InternetArchiveBot}} bckaa6jdcyrt2dmxbmr0cki2t2mz1sv 1890873 1890872 2024-12-08T16:43:41Z Akigka 183 /* Tenglar */ 1890873 wikitext text/x-wiki {{hreingera|uppfæra, málfar, kaflaskipting, myndanotkun o.s.frv.}} [[Mynd:W15_Protesters_1217.JPG|thumb|Mótmælendur berja á dósir og pottlok á mótmælum 20. janúar 2009.]] [[Mynd:Althingi IMF protest.jpg|thumb|right|Mótmæli við Alþingishúsið í nóvember 2008. Búið er að koma fyrir skilti á svölum hússins sem á stendur „Til sölu (kr) $ 2,100.000.000“ og „IMF Selt“.]] '''Mótmælin á Íslandi í kjölfar efnahagskreppunnar 2008''', betur þekkt sem '''Búsáhaldabyltingin''', voru fjölmenn [[mótmæli]], sem hófust í kjölfar [[Bankahrunið á Íslandi|falls íslensku bankanna]] [[haust]]ið [[2008]]. Boðað var til mótmæla í sömu viku og bankarnir féllu. Í kjölfarið á þeim mótmælum var farið að skipuleggja svokallaða ''laugardagsfundi'' á [[Austurvöllur|Austurvelli]], auk annarra funda og aðgerða á meðal almennings. Mótmælin náðu hámarki í janúar 2009 og lyktaði með því að [[Annað ráðuneyti Geirs H. Haarde|ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar]] féll. Búsáhaldabyltingin er kennd við það að margir þátttakendur börðu sleifum á potta, pottlok og dósir til að skapa takt,<ref name="havadi" /> um leið og þeir sungu [[slagorð]] á borð við „vanhæf ríkisstjórn!“. Skilti með slagorðum eins og „Nýtt lýðveldi“, „Vér mótmælum öll“ og „Helvítis fokking fokk“ voru lýsandi fyrir andrúmsloftið á mótmælunum. Kröfur mótmælenda voru skýrar: stjórn [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankans]] og [[Ríkisstjórn Íslands|ríkisstjórnin]] áttu að víkja þar sem þær væru rúnar öllu trausti almennings. Tveir hópar voru áberandi við skipulagningu mótmæla í byrjun: [[Mótmælasamtökin Nýir tímar]] undir forystu [[Kolfinna Baldvinsdóttir|Kolfinnu Baldvinsdóttur]] fjölmiðlakonu og [[Raddir fólksins]] undir forystu [[Hörður Torfason|Harðar Torfasonar]] tónlistarmanns. Áherslur þessara tveggja hópa voru ólíkar þar sem Nýir tímar vildu leggja áherslu á pólitíska þáttinn á meðan Raddir fólksins voru óflokkspólitísk samtök. Þekktustu mótmælafundirnir voru laugardagsfundir Radda fólksins á Austurvelli þar sem fjöldi fólks flutti ávörp, en aðgerðir fóru fram víðar, meðal annars við [[Stjórnarráð Íslands|Stjórnarráðið]], [[Þjóðleikhúsið]] og Lögreglustöðina við Hlemm. Átök mótmælenda og [[óeirðalögregla|óeirðalögreglu]] fóru stigvaxandi eftir því sem leið á mótmælin og náðu hámarki þegar Alþingi kom saman eftir jólafrí 20. janúar 2009. == Atburðarásin == === Neyðarlögin og bankahrunið, 6. október 2008 === {{aðalgrein|Neyðarlögin}} [[Lausafjárkreppan 2007-2008]] olli því að bankar og aðrar fjármálastofnanir víða um heim urðu gjaldþrota. Stærst þessara gjaldþrota var gjaldþrot [[Lehman Brothers]] í september 2008, sem varð til þess að [[millibankalán]] stöðvuðust tímabundið. Það olli aftur greiðsluerfiðleikum íslenskra banka sem voru með stór [[kúlulán]] á gjalddaga og gátu nú ekki endurfjármagnað þau með nýjum lánum. [[Glitnir banki]] var fyrstur íslensku bankanna sem lenti í erfiðleikum og hratt af stað atburðarás sem leiddi til [[Bankahrunið á Íslandi|gjaldþrots allra þriggja stærstu íslensku bankanna]] og setningu [[neyðarlögin|neyðarlaga]] 6. október 2008. Af því tilefni ávarpaði forsætisráðherra, [[Geir H. Haarde]], landsmenn í beinni útsendingu í sjónvarpi og útvarpi: {{tilvitnun2|Á hinum pólitíska vettvangi, jafnt sem annars staðar, er mikilvægt að slíðra sverðin við þessar aðstæður. Miklu skiptir að við sýnum bæði stillingu og yfirvegun þá erfiðu daga sem nú fara í hönd, látum ekki hugfallast og styðjum hvert annað með ráðum og dáð. Á þann hátt, með íslenska bjartsýni, æðruleysi og samstöðu að vopni, munum við standa storminn af okkur. Guð blessi Ísland.|höfundur=Geir H. Haarde (6. október 2008)}} Setning neyðarlaganna og ávarp forsætisráðherra gerðu almenningi á Íslandi ljóst að fjármálakerfið væri að hrynja með [[Efnahagskreppan á Íslandi 2008-2011|alvarlegum afleiðingum]] fyrir íslenskt efnahagslíf. === Samstöðutónleikar á Austurvelli, 8. október 2008 === Tveimur dögum eftir setningu neyðarlaganna, eða þann 8. október 2008, boðaði [[Bubbi Morthens]] til samstöðutónleika á [[Austurvöllur|Austurvelli]] um hádegið undir yfirskriftinni „Krónan er fallin“.<ref>{{tímarit.is|3634868|Bubbi þjappaði saman þjóðinni|blað=24 stundir|útgáfudagsetning=9. október 2008|blaðsíða=30}}</ref><ref>{{tímarit.is|4201399|Ládeyða á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=9.10.2008|blaðsíða=42}}</ref> Um 1000-1500 manns mættu og allt gekk vel fyrir sig.<ref name=":2" /> Mikið var um fjölskyldufólk með börn, og margir að maula á nesti á meðan tónleikunum stóð. Hljómsveitin [[Buff (hljómsveit)|Buff]] lék með Bubba auk þess sem rapparinn [[Poetrix]] kom fram. Bubbi flutti meðal annars nýtt lag sem hann hafði samið kvöldið áður og hét „Ein stór fjölskylda“. Lagið samdi hann fyrir þennan samstöðufund, en það var frumflutt á [[Rás 2]] um morguninn og svo stuttu síðar á [[Bylgjan|Bylgjunni]]. === Fyrstu mótmælin, 10. október 2008 === Fjórum dögum eftir setningu neyðarlaganna, eða föstudaginn 10. október, var boðað til fyrstu mótmælanna á samskiptamiðlinum [[Facebook]] vegna þess ástands sem skapast hefði við fall bankanna. Fólk var hvatt til að mæta á [[Arnarhóll|Arnarhól]] til að krefjast þess að [[Davíð Oddsson]] seðlabankastjóri segði af sér.<ref name=":0">{{cite book|author=Stefán Gunnar Sveinsson|year=2013|title=Búsáhaldabyltingin: Sjálfsprottin eða skipulögð?|location=Reykjavík|publisher=Almenna bókafélagið}}</ref> Samkvæmt frétt [[Reuters]]-fréttastofunnar mættu um 200 manns á mótmælin.<ref name=":0" /> Síðar færðu mótmælendur sig að [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankanum]]. Allt gekk vel fyrir sig á meðan mótmælunum stóð.<ref name=":2">{{cite report|author=Geir Jón Þórisson|date=30. júní 2012|title=Samantekt á skipulagi lögreglu við mótmælin 2008 til 2011|url=https://rafhladan.is/handle/10802/11046|publisher=Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu}}</ref> Nokkrir mótmælendur urðu ósáttir við það þegar einn úr þeirra hópi fór að syngja „[[Internationalinn]]“ (alþjóðlegt baráttulag [[kommúnismi|kommúnista]]). Sumir létu sig hverfa í kjölfarið þar sem þeir töldu mótmælin vera orðin „of rauð“.<ref name=":0" /> Skipuleggjendum var í kjölfarið ráðlagt að hafa meiri fyrirvara á mótmælunum, sleppa „Nallanum“ og kaupa almennilegt [[gjallarhorn]].<ref name=":0" /> === Samstöðufundur á Ingólfstorgi, 17. október 2008 === Þann 17. október 2008 hélt leikarinn [[Karl Ágúst Úlfsson]] samstöðufund á [[Ingólfstorg]]i. Þetta voru ekki mótmæli heldur [[trommuhringur]] til að sýna að þegar hver og einn leggur fram það sem hann hefur fram að færa þá ná allir að spila saman.<ref name="havadi">{{cite journal|author=Njörður Sigurjónsson|year=2015|title=Hávaði búsáhaldabyltingarinnar|journal=Ritið|volume=15|number=3|pages=137-159|url=https://timarit.is/page/6565669?iabr=on}}</ref> Honum fannst þjóðin þurfa mest á því að halda á þessum erfiðu tímum, að finna að við eigum öll hagsmuna að gæta og að allir þyrftu að leggjast á eitt til að komast á réttan kjöl. Karl Ágúst stóð að samstöðufundinum ásamt fyrirtækinu Practical.<ref>{{Tímarit.is|4008901|Trommað í takt|útgáfudagsetning=18. október 2008|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=1}}</ref> === Annar mótmælafundur, 18. október 2008 === Annar mótmælafundurinn var boðaður klukkan 3, laugardaginn 18. október 2008. Þessi fundur var mun betur skipulagður en sá fyrsti og notaðist við hljóðkerfi og lítið færanlegt svið sem [[Reykjavíkurborg]] útvegaði og komið var fyrir við [[Landsímahúsið]] á [[Austurvöllur|Austurvelli]], líkt og á samstöðutónleikum Bubba 10 dögum fyrr. Aðstandendur voru Hörður Torfason, Kolfinna Baldvinsdóttir, [[Dr. Gunni]] og Andri Sigurðsson. Líkt og á fyrsta fundinum var helsta krafan afsögn seðlabankastjóra. Ræðumenn á fundinum voru [[Þráinn Bertelsson]], rithöfundur,<ref>[http://www.youtube.com/watch?v=RB13PYRcVvE YouTube: Ræða Þráins Bertilssonar 18. október, 2008]</ref> [[Þorvaldur Gylfason]], prófessor við Háskóla Íslands,<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2008/10/thg181008.pdf Raddir fólksins: Ræða - Þorvaldur Gylfason 18. október, 2008.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> [[Ragnheiður Gestsdóttir]], rithöfundur, [[Biggi Veira|Birgir Þórarinsson]], tölvunarfræðingur og tónlistarmaður, og Kolfinna Baldvinsdóttir, fjölmiðlakona. <gallery> Image:W02 Hördur Torfason Organizer.JPG|Hörður Torfason Image:W02 Protesters 07933.JPG Image:W02 Protesters Auturvöllur 07942.JPG Image:W02 Collection 07946.JPG Image:W02 Austurvöllur 07957s.JPG </gallery> === Þriðji mótmælafundur, 25. október 2008 === Þriðji mótmælafundurinn var haldinn laugardaginn 25. október 2008. Nokkur fjöldi safnaðist saman á Austurvelli þar sem [[Einar Már Guðmundsson]], rithöfundur, [[Guðmundur Gunnarsson]], formaður Rafiðnaðarsambandsins, og [[Jón Baldvin Hannibalsson]], fyrrverandi ráðherra, héldu ræður. Eftir fundinn var farið í mótmælagöngu að [[Ráðherrabústaðurinn|Ráðherrabústaðnum]] þar sem hrópað var „brennum bankana!“ um leið og fáni [[Landsbankinn|Landsbankans]] var brenndur. === Fjórði mótmælafundur, 1. nóvember 2008 === Fjórði laugardagsfundurinn var haldinn á Austurvelli laugardaginn 1. nóvember 2008. Í þetta sinn var mótmælaganga frá [[Hlemmur|Hlemmi]] yfir á Austurvöll. Fjórir vörubílar óku á undan göngunni og þeyttu flautur. [[Sturla Jónsson]], einn af forystumönnum í [[mótmæli vörubílstjóra á Íslandi 2008|mótmælum vörubílstjóra]] fyrr þetta sama ár, var einn ræðumanna. Aðrir ræðumenn voru Pétur Tyrfingsson sálfræðingur, Lárus Páll Birgisson sjúkraliði, Ernesto Ortiz veitingamaður, Óskar Ástþórsson leikskólakennari og Birgir Þórarinsson tónlistarmaður. Allt fór vel fram og var áætlaður fjöldi 1000-1500 manns.<ref>{{tímarit.is|4009688|Á annað þúsund mótmæltu|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=2.11.2008|blaðsíða=1}}</ref> Dúkka var hengd upp á hliðið í Austurstræti.<ref name=":2" /> === Fimmti mótmælafundur, 8. nóvember 2008 === [[Image:W05 Buags flag 8282.JPG|thumb|Bónusfáninn á Alþingishúsinu.]] Fimmti laugardagsfundurinn var haldinn 8. nóvember 2008. Ræðumenn voru Ragnheiður Gestsdóttir rithöfundur, Sigurbjörg Árnadóttir fyrrverandi fréttamaður RÚV í Finnlandi, Arndís Björnsdóttir kennari og Einar Már Guðmundsson rithöfundur.<ref>[http://www.youtube.com/watch?v=8nKnTc7DV8U YouTube: Ræða - Einar Már Guðmundsson 8. nóvember, 2008.]</ref> Þetta voru fjölmennustu mótmælin til þessa en samkvæmt lögreglu voru á fjórða þúsund manns mætt á Austurvöll þar sem mótmælin höfðu verið boðuð.<ref name=":2" /> Skömmu eftir að mótmælin hófust klifraði mótmælandi ([[Haukur Hilmarsson]]) upp á þak [[Alþingishúsið|Alþingishússins]] og dró [[Bónus (verslun)|Bónus]]fána að húni á fánastöng hússins. Lögreglumenn fóru á bak við húsið til að gæta að honum og nokkur fjöldi mótmælanda safnaðist þar saman í kjölfarið. Þegar fánamaðurinn kom niður reyndi lögregla að handtaka hann, en mótmælendur komu í veg fyrir það og hann slapp. Mótmælin færðust þá aftur inn á Austurvöll þar sem mótmælendur köstuðu skyri og eggjum í Alþingishúsið. Talsverður hiti var í fólki og átti lögreglan á köflum í basli með að halda aftur af mótmælendum.<ref name=":2" /><ref>{{tímarit.is|4010083|Á fjórða þúsund mótmælti|blað=Vísir|útgáfudagsetning=9. nóvember 2008|blaðsíða=4}}</ref> Frásagnir af ástandinu þennan dag voru mismunandi. Daníel Sigurbjörnsson sagði í viðtali í ''[[Morgunblaðið|Morgunblaðinu]]'' 10. nóvember:<blockquote>„Ástandið var mun alvarlegra í portinu en fjölmiðlar hafa sagt frá. Lögreglumenn voru þar í hættu; þeir kallaðir öllum illum nöfnum og margsinnis hótað lífláti [...] Ég fór inn í portið þegar maðurinn birtist uppi á þaki með Bónusfánann. Þegar einn lögreglumaðurinn ætlaði upp stigann gerði maður í portinu sig líklegan til að kippa honum aftur niður og það hefði valdið stórslysi. Mér tókst einhvern veginn að hindra manninn og var kallaður öllum illum nöfnum fyrir vikið og grýttur með eggjum, jógúrt og tómötum. Ástandið var mun alvarlegra en menn gera sér grein fyrir. Mér fannst öryggi mínu ógnað þrátt fyrir að hafa aðeins ætlað að taka þarna nokkrar myndir fyrir sjálfan mig.“<ref name=":4">{{tímarit.is|4203627|Margmenni við mótmæli á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|höfundur=Halldór Armand Ásgeirsson|útgáfudagsetning=10 nóvember 2008|blaðsíða=8}}</ref></blockquote> [[Ingvar Á. Þórisson]] kvikmyndagerðamaður sagði í ''Morgunblaðinu'' sama dag:<blockquote>„Sá sem strengdi upp Bónus-fánann uppskar mikið lof fyrir og í kjölfarið safnaðist fólk saman inni í portinu þar sem stiginn var. Þar voru aðeins þrír lögreglumenn. Maður heyrði seinna meir að það voru einhverjir tuddar þarna tilbúnir í slagsmál við lögregluna en ég held nú að það hafi verið lítil hætta á því að þau yrðu. Ég tel að það sé langt í að hér sjóði eitthvað upp úr.“</blockquote> Hann taldi lögregluna hafa brugðist vel við mótmælunum. „Ég var þarna fremst og fannst lögreglan bregðast hárrétt við. Þeir voru ekki með neinar brynsveitir og létu ekki æsa sig upp í neitt.“<ref name=":4" /> Á þessum mótmælum mætti [[Gunnar Már Pétursson]] myndlistarmaður í fyrsta sinn með skilti sem á stóð slagorðið „Helvítis fokking fokk!“.<ref>{{cite web|url=https://www.flickr.com/photos/johannesgunnar/3013903904/in/album-72157609177016624|author=Jói Gunnar|website=Flickr|title=Helvítis Fokking Fokk!|date=8.11.2008}}</ref> Þetta átti eftir að verða nokkurs konar einkennisslagorð Búsáhaldabyltingarinnar sem lýsti óánægju án þess að setja fram stefnu eða kröfu um breytingar. <gallery> Image:W05 Speaker Ragnheidur Gestsdottir 08323.JPG|Ragnheiður Gestsdóttir. Image:W05 Protesters Austurvöllur 08325.JPG|Mótmælendur með skilti. </gallery> === Sjötti mótmælafundur, 15. nóvember 2008. === Sjötti laugardagsfundurinn var haldinn 15. nóvember 2008. Ræðumenn voru [[Andri Snær Magnason]] rithöfundur,<ref>[http://www.youtube.com/watch?v=8Hm0yr2kmJU YouTube: Ræður: Viðar Þorsteinsson og Andri Snær 15. nóvember, 2008.]</ref> Viðar Þorsteinsson heimspekingur og [[Kristín Helga Gunnarsdóttir]] rithöfundur. [[Lúðrasveit Íslands]] undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum. Taldi lögregla að um 6000 manns hefðu mætt á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|4204103|Vaxandi styrkur mótmæla|útgáfudagsetning=17.11.2008|blaðsíða=4|blað=Morgunblaðið}}</ref> <blockquote>Mikill hiti var í fundarmönnum og ljóst að fólk krefst aðgerða. Þúsundir manna öskruðu já háum rómi þegar Hörður Torfason, tónlistarmaður og skipuleggjandi mótmælanna, spurði fólk hvort það vildi stjórn Seðlabankans burt. Sömu sögu var að segja þegar hann spurði hvort fólk vildi stjórn Fjármálaeftirlitsins, spillingaröflin og ríkisstjórnina burt. Þúsundraddað já kvað við. Rétt eins og fólk krafðist kosninga í vor með háværu já-svari.<ref>{{cite web|url=http://www.dv.is/frettir/2008/11/15/serfraedingur-i-ad-gelda-og-svaefa/|archive-url=https://vefsafn.is/is/20130502181530/http://www.dv.is/frettir/2008/11/15/serfraedingur-i-ad-gelda-og-svaefa/|website=DV.is|date=15. nóvember, 2008|title=Sérfræðingur í að gelda og svæfa|archive-date=2.5.2013}}</ref></blockquote> Eftir fundinn kastaði fólk eggjum, skyri og klósettrúllum í Alþingishúsið. Kveikt var í klósettrúllu á tröppum hússins, en lögreglan slökkti eldinn.<ref>{{tímarit.is|4010468|Kröfðust lýðræðis|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=16.11.2008|blaðsíða=6}}</ref> Um kvöldið voru vel sóttir samstöðutónleikar í [[Laugardalshöll]] þar sem íslenskt tónlistarfólk bauð til ókeypis tónleika. Meðal flytjenda voru [[Stuðmenn]], [[Buff (hljómsveit)|Buff]], [[Ný dönsk]], [[Ragnheiður Gröndal]], [[Lay Low]], [[Sálin hans Jóns míns (hljómsveit)|Sálin hans Jóns míns]], [[Baggalútur]] og [[HAM (hljómsveit)|Ham]].<ref>{{tímarit.is|4204139|Hlýleg stemning á samstöðutónleikum|útgáfudagsetning=17.11.2008|blað=Morgunblaðið|blaðsíða=40}}</ref> <gallery> image:W06 Speaker Vidar Thorsteinsson 08339.JPG|Viðar Þorsteinsson image:W06 Protesters 08361.JPG|Mótmælaskilti Image:W06 Andri Snær Magnason Speaker 08345.JPG|Andri Snær Magnason </gallery> === Sjöundi mótmælafundur, 22. nóvember, 2008. === Sjöundi laugardagsfundurinn var haldinn 22. nóvember 2008. Ræðumenn voru Sindri Viðarsson sagnfræðinemi, [[Katrín Oddsdóttir]] laganemi og [[Gerður Pálmadóttir]], atvinnurekandi í Hollandi. Lúðrasveit Íslands undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum og [[Hjalti Rögnvaldsson]] las baráttuljóð. <blockquote>Katrín sagði meðal annars ríkisstjórnina hafa brotið mannréttindi Íslendinga þegar skrifað var undir lánabeiðni til Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Þá væri það ekki ákvörðun þeirra Ingibjargar Sólrúnar og Geirs Haarde hvort gengið yrði til kosninga, eins og þau hafa sagt ekki tímabært. Hún lauk máli sínu með hrópunum "Góðir Íslendingar, við látum ekki kúga okkur" og uppskar mikinn fögnuð viðstaddra." <ref>{{tímarit.is|4010848|Mótmælendur gerast háværari|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=23. nóvember, 2008|blaðsíða=2}}</ref></blockquote> Eftir fundinn var aðgerðahópurinn [[Neyðarstjórn kvenna]] með gjörning þar sem styttan af Jóni Sigurðssyni var klædd í bleikan kjól.<ref>{{cite web|url=https://www.visir.is/g/2008435809d/jon-sigurdsson-klaeddur-i-kjol|title=Jón Sigurðsson klæddur í kjól|dags=22.11.2008|website=Vísir.is}}</ref> <gallery> Image:W07 Band2.JPG|Lúðrasveit Íslands leikur Image:W07 Hjalti Rögnvaldsson 08679.JPG|Ljóðalestur Hjalti Rögnvaldsson Image:W07 Protesters 8727.JPG|Mótmælendur með skilti sem á stendur „Vér mótmælum öll“ Image:W07 Katrin Oddsdottir speaker 08700.JPG|Katrín Oddsdóttir flytur erindi Image:W07 Protesters 8713.JPG|Mótmælendur </gallery> === Áhlaup á lögreglustöðina, 22. nóvember 2008 === {{aðalgrein|Áhlaupið á lögreglustöðina við Hverfisgötu 22. nóvember 2008}} Föstudaginn 21. nóvember var [[Haukur Hilmarsson]] handtekinn af lögreglunni fyrir að hafa klifrað upp í byggingarkrana í tengslum við mótmæli [[Saving Iceland]] á [[Kárahnúkavirkjun|Kárahnjúkum]] árið 2005. Margir töldu að tilgangur handtökunnar væri sá einn að taka hann úr umferð fyrir mótmælin um helgina.<ref>{{cite web|url=http://this.is/nei/?p=893|title=Lögregla tekur mótmælanda úr umferð|website=Nei.|date=22.11.2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090130162516/http://this.is/nei/?p=893|archive-date=30.1.2009}}</ref> Í ræðu sinni á laugardagsmótmælunum daginn eftir fordæmdi Hörður Torfason handtökuna og hvatti viðstadda til að fylkja liði að lögreglustöðinni á Hverfisgötu þar sem Haukur var í haldi. Milli 500 og eitt þúsund manns söfnuðust saman fyrir utan lögreglustöðina þar sem slagorðin „Út með Hauk! Inn með Geir!“ voru hrópuð. Mannfjöldinn braut sér leið í gegnum útidyr hússins, en var hrakinn frá af lögregluliði í óeirðabúningum sem beitti piparúða. Fimm þurftu að leita sér aðhlynningar á slysavarðstofu og erlendis var fjallað um atburðinn eins og óeirðir. Um klukkan 18:00 bárust þær fréttir að Hauki hefði verið sleppt úr haldi og að óþekktur aðili hefði greitt fyrir hann sektina sem hann var handtekinn fyrir að hafa ekki greitt.<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/skyringar/frettaskyringar/nr/89|author=Ásgeir H. Ingólfsson|title=Grátið eggjarauðutárum|website=Smugan|archive-url=https://vefsafn.is/is/20110106122642/http://www.smugan.is/skyringar/frettaskyringar/nr/89|archive-date=1.1.2011}}</ref><ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/11/22/fanganum_sleppt/|title=Fanganum sleppt|website=mbl.is|date=22.11.2008}}</ref> === Útifundur og borgarafundur, 24. nóvember 2008 === Mánudaginn 24. nóvember stóðu [[BSRB]] og fleiri samtök fyrir útifundi á Ingólfstorgi undir yfirskriftinni „Verjum velferðina“. Þar var borin upp vantrauststillaga á ríkisstjórnina og Alþingi og nokkrir fóru inn á þingpalla. Um 1000 manns voru á torginu og allt gekk vel fyrir sig. Um kvöldið var fjölmennur [[opinn borgarafundur]] í [[Háskólabíó]]i, en þar gekk líka allt vel fyrir sig.<ref name=":2" /> Sýnt var frá fundinum í beinni útsendingu á [[RÚV]]. Á þeim fundi mælti [[Ingibjörg Sólrún Gísladóttir]] hin fleygu orð „Þið eruð ekki þjóðin“ við lítinn fögnuð viðstaddra.<ref>{{tímarit.is|4011594|Góð vika/slæm vika|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=56|útgáfudagsetning=29.11.2008}}</ref> === Áttundi mótmælafundur, 29. nóvember 2008 === Áttundi laugardagsfundurinn var haldinn 29. nóvember 2008. Ræðumenn í þetta sinn voru [[Illugi Jökulsson]] rithöfundur,<ref>{{cite web|url=http://www.dv.is/blogg/tresmidja/2008/11/29/gerum-thad-theirra/|title=Gerum það án þeirra|website=DV.is/blogg: Ræða|author=Illugi Jökulsson|date=29.11.2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20100326161528/http://www.dv.is/blogg/tresmidja/2008/11/29/gerum-thad-theirra/|archive-date=26.3.2010}}</ref> Kristín Tómasdóttir frístundaráðgjafi, og [[Stefán Jónsson (f. 1964)|Stefán Jónsson]] leikstjóri.<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/pistlar/raedur/nr/183|title=Stefán Jónsson á Austurvelli 29. nóvember 2008|author=Stefán Jónsson|date=29.11.2008|archive-date=2008-12-04|archive-url=https://web.archive.org/web/20081204013021/http://smugan.is/pistlar/raedur/nr/183|access-date=2024-11-18|url-status=bot: unknown}}</ref> Á fimmta þúsund manns mættu á fundinn, þrátt fyrir kulda, og góð stemning var í hópnum.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/forsida/2008/11/29/segir_goda_stemningu_a_motmaelafundi/|vefsíða=mbl.is|date=29. nóvember, 2008|title=Segir góða stemningu á mótmælafundi|archive-date=6.10.2017|archive-url=https://vefsafn.is/is/20171006173230/http://www.mbl.is/frettir/forsida/2008/11/29/segir_goda_stemningu_a_motmaelafundi/}}</ref> Þátttakendum bauðst að undirrita „uppsagnarbréf“ handa völdum ráðamönnum.<ref>{{tímarit.is|4011987|Ráðamönnum sagt upp|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=30. nóvember 2008|blaðsíða=1}}</ref> === Mótmæli við Stjórnarráðið og Seðlabankann, 1. desember 2008 === [[Mynd:W08_Protesters_Arnarhóll_9424.JPG|thumb|Mótmælendur á Arnarhóli.]] Mánudaginn 1. desember 2008 (fullveldisdaginn) mætti hópur mótmælanda fyrir utan [[Stjórnarráð Íslands|Stjórnarráðið]]. [[Eva Hauksdóttir]] fór þar fremst í flokki ásamt átta manns. Hélt fólkið á svörtum og rauðum fánum. Eva Hauksdóttir fór með ýmiss konar þulur og særingar ásamt því að hópurinn kastaði kjötstykkjum á Stjórnarráðið og á grasblettinn þar fyrir framan. Eftir um hálfa klukkustund fór hópurinn í átt að [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankanum]]. Eva Hauksdóttir fór með lögreglumanni að afgreiðsluborði bankans og óskaði eftir því að fá að hitta [[Davíð Oddsson]] Seðlabankastjóra. Nokkur hópur af mótmælendum hafði komið sér fyrir í anddyrinu ásamt Evu og var farið að láta ófriðlega. [[Lögregla|Lögreglan]] vísaði fólkinu út. Í framhaldinu fór Eva til fundar við Davíð Oddson. Eftir fundinn kom [[Eva Hauksdóttir|Eva]] út með brúðu í líki Davíðs og framdi þar gjörning sem gekk út á að bera Davíð úr bankanum. Á [[Arnarhóll|Arnarhóli]] höfðu um 1000 manns safnast saman þegar mest var. Þar höfðu [[Borgarahreyfingin]] og [[Mótmælasamtökin Nýir tímar]] hvatt fólk til að koma saman á þjóðfundi um fullveldið. Síðar tók fólk að streyma þaðan að [[Seðlabanki|Seðlabankanum]]. Þegar hópurinn hafði náð áfangastað var ástandið orðið mjög eldfimt og nokkrir mótmælendur komnir á þak bankans. Margt fólk safnaðist fyrir í anddyrinu sem varð til þess að lögreglan gaf skipun um að rýma anddyrið. Þetta var gert nokkrum sinnum með litlum árangri sem varð til þess að lögreglan hótaði að nota [[Piparúði|piparúða]] á mótmælendur. Það kom þó aldrei til þess þar sem lögreglan átti samtal við mótmælendur sem töluðu um þeir vildu fara út með einhverri reisn og helst ekki fyrr en eftir einhvern tíma. Þá voru þau fyrirmæli gefin út til aðgerðahópa lögreglu að beita ekki neinni hörku við að koma mótmælendum út. Ágætlega gekk hjá lögreglu að koma fólkinu út en þó voru um 100 manns sem ekki vildu fara. Lögreglan gerði þá samkomulag við mótmælendur að ef þeir myndu bakka með sína lögreglumenn þá myndu mótmælendur fara út. Þetta gekk eftir og tókst lögreglu að rýma anddyrið án þess að til átaka kæmi.<ref name=":2" /> === Níundi mótmælafundur, 6. desember 2008 === Níundi mótmælafundurinn var haldinn laugardaginn 6. desember 2008. Ræðumenn voru [[Gerður Kristný]] rithöfundur og Jón Hreiðar Erlendsson fyrrum vörubílstjóri. Lúðrasveit Íslands undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum. Um 1500 manns sóttu fundinn, en þar boðaði Hörður Torfason upphaf „skyndiaðgerða“: <blockquote>Um 1.500 manns sóttu mótmælafund vegna efnahagsástandsins á Austurvelli í gær. Skipuleggjandi boðar til aðgerða með klukkustundar fyrirvara í vikunni. MÓTMÆLI Það er ekki nóg að halda mótmælafundi einu sinni í viku. Nú taka við skyndiaðgerðir. <ref>[http://vefblod.visir.is/index.php?s=2629&p=66525 Fréttablaðið 7. desember, 2008. Boða skyndiaðgerðir.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> Stöð 2 Kvöldfréttir.<ref>[http://vefmidlar.visir.is/?channelID=&programID=d93d6ddc-f3df-4c27-90e2-28d49738f306&mediaSourceID=fbf147c6-d35e-4e1f-afe5-83fa8b4abb8f&mediaClipID=7f98a25e-45ce-4eb3-a65a-1213e38650b5 Stöð 2 6. desember, 2008. Kvöldfréttir]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref></blockquote> Fundurinn var boðaður kl. 14:00. Fáir mættu á mótmælin í byrjun eða um 200-300 manns. [[Lögreglan á Íslandi|Lögreglan]] fylgdist með ákveðnum einstaklingum sem mest voru áberandi á mótmælunum við Seðlabankann þann 1. desember. Um klukkan 15:00 sást til tveggja pilta klifra upp á svalir fyrir ofan inngang Alþingishússins með skilti sem á stóð „Elskaðu land þitt“ og tilvísun í netslóð sem vísaði á sönglag á netinu. Eftir að þeir voru búnir að koma upp skiltinu fóru þeir niður. Stóðu mótmælin yfir til klukkan 15:31 og þegar mest var voru um 1000 manns á mótmælunum samkvæmt lögreglu. Eftir að mótmælunum lauk urðu nokkrir einstaklingar eftir á svæðinu og klukkan 16:02 kölluðu lögreglumenn lið sitt til baka en lögreglan hafði fylgst grant með mótmælunum sem fóru fram án átaka.<ref name=":2" /> Dreifimiðum var dreift á mótmælunum þar sem boðað var til nýrra mótmæla þann 8. desember á Austurvelli. Fyrirsögn dreifimiðanna var „TÍMI FYRIR AÐGERÐIR“ og stóð þar að þau mótmæli yrðu „annað stig“ í baráttu mótmælenda fyrir breytingum sem felast meðal annars í því að „raunverulega framkvæma þær ágætu hugmyndir sem fram hafa komið og hvernig megi ná fram réttlætinu. Ekki láta þig vanta, vertu með í aðgerðum gegn yfirvaldinu, vertu með í Byltingunni!“.<ref name=":2" /> === Mótmæli í Alþingishúsinu, 8. desember 2008 === {{aðalgrein|Nímenningarnir}} Mánudaginn 8. desember 2008 freistaði hópur um 30 mótmælenda þess að komast á palla Alþingis. Þingverðir og lögregla meinuðu fólkinu að komast á þingpalla. Níu úr þessum hóp voru síðar ákærð fyrir árás á sjálfræði Alþingis. Í ákæru sem þeim var birt 1. mars segir að fólkið sé ákært fyrir: <blockquote>... brot gegn valdstjórninni, almannafriði og allsherjarreglu og húsbrot með því að hafa, þann 8. desember 2008, ásamt hópi óþekktra manna, í heimildarleysi ruðst inn í Alþingishúsið við Austurvöll meðan á þingfundi stóð. ... Með háttsemi sinni rufu ákærðu friðhelgi Alþingis og starfsfrið auk þess sem öryggi Alþingis var hætta búin.<ref>{{cite web |url=http://www.rvk9.org/2010/05/21/ak%c3%a6rurnar-a-hendur-nimenningunum/ |title=rvk9.org, stuðningssíða nímenninganna. sótt 29. september 2010 |access-date=2010-10-01 |archive-date=2011-02-01 |archive-url=https://web.archive.org/web/20110201050856/http://www.rvk9.org/2010/05/21/ak%C3%A6rurnar-a-hendur-nimenningunum/ |url-status=dead }}</ref></blockquote> Tveir mótmælendanna komust upp á áhorfendapalla Alþingis, Snorri Páll Jónsson Úlfhildarson og óþekkt kona. Áður en hann var dreginn niður náði Snorri að hrópa af pöllunum: {{tilvitnun2|Þetta hús þjónar ekki tilgangi sínum lengur, drullið ykkur út.<ref>{{cite web|url=http://attac.is/index.php?option=com_content&view=article&id=109:raeea-solveigar-jonsdottur-a-austurvelli-15-mai-2010|website=attac.is|title=Ég ákæri ykkur. Ræða Sólveigar Jónsdóttur á Austurvelli 15. maí 2010|author=Sólveig Jónsdóttir|date=15. maí 2010|access-date=2010-10-01|archive-date=2016-03-05|archive-url=https://web.archive.org/web/20160305102100/http://attac.is/index.php?option=com_content&view=article&id=109:raeea-solveigar-jonsdottur-a-austurvelli-15-mai-2010|url-status=dead}}</ref>}} Hópur sem kallaði sig „Aðgerð Aðgerð“ lýsti yfir ábyrgð á aðgerðunum. Til nokkurra átaka kom fyrir utan þinghúsið þegar félagar hinna handteknu reyndu að frelsa þá úr klóm lögreglu. Lögreglan var með sérstakan viðbúnað á lögreglustöðinni við Hverfisgötu af ótta við sams konar umsátursástand og 22. nóvember. Ekki kom þó til þess.<ref>{{tímarit.is|6449496|„Út, út, drullið ykkur út“|blað=DV|útgáfudagsetning=9.12.2008|blaðsíða=8|höfundur=Atli Már Gylfason}}</ref> === Mótmæli við Ráðherrabústaðinn, 9. desember 2008 === Nokkrir tugir manns komu saman við [[Ráðherrabústaðurinn|Ráðherrabústaðinn]] við [[Tjarnargata|Tjarnargötu]] til að mótmæla ríkisstjórnarfundi sem þar fór fram, þriðjudaginn 9. desember. Hópurinn stillti sér upp í götunni og kom þannig í veg fyrir að ráðherrarnir kæmust að húsinu frá Tjarnargötu. Ráðherrarnir gengu þá inn bakdyramegin í gegnum garðinn ofan við húsið, frá [[Suðurgata|Suðurgötu]]. Eftirfarandi tilkynning var send út vegna aðgerðarinnar: <blockquote>Pólitísk aðgerð, 9.desember 2008, við Ráðherrabústaðinn við Tjarnargötu: Við, fólkið, komum í veg fyrir inngöngu inn í Ráðherrabústaðinn við Tjarnargötu og stöðvum þar með áframhaldandi valdníðslu ráðamanna. Peningar hafa stýrt fólki á kostnað réttinda þeirra og ráðamenn og þeirra klíkur hafa hagrætt fjármagni eftir eigin hagsmunum. Sú hagræðing hefur ekki skilað sér í réttlátu samfélagi, réttlátum heimi. Tími aðgerða er runninn upp, því réttlátt samfélag er ekki einungis mögulegt, heldur er það skylda okkar að berjast fyrir því!<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/frettir/frettir/nr/290|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090220132513/www.smugan.is/frettir/frettir/nr/290|archive-date=20.2.2009|title=Ráðherrum varnað inngöngu|website=Smugan|date=9. desember 2008}}</ref></blockquote> Tveir voru handteknir fyrir að hlýða ekki tilmælum lögreglu.<ref>{{cite web|url=http://logregla.is/displayer.asp?cat_id=1040&module_id=220&element_id=13128|title=Tveir mótmælendur handteknir|website=Lögregluvefurinn|date=9 desember 2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090424114011/http://www.logregla.is/displayer.asp?cat_id=1040&module_id=220&element_id=13128|archive-date=24.4.2009}}</ref> Í ''Morgunblaðinu'' var því slegið föstu að mótmælendur við Ráðherrabústaðinn væri sami „[h]ópur mótmælenda sem efndi til mótmæla í Alþingishúsinu [8. desember]“.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/12/09/motmaeli_vid_radherrabustadinn/|title=Mótmæli við Ráðherrabústaðinn|website=Mbl.is|date=9. desember 2008|retrieved=4. október 2010}}</ref> === Tíundi mótmælafundur, 13. desember 2008 === Tíundi laugardagsfundurinn var haldinn á Austurvelli 13. desember 2008. Um 1000 manns mættu á fundinn og sýndu samstöðu með 17 mínútna þögn í stað ræðuhalda. Á Akureyri tóku um 150 manns þátt í mótmælum undir yfirskriftinni „Virkjum lýðræðið“.<ref>{{tímarit.is|4015159|Lögreglan gaf fólki kakóbolla|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=4|útgáfudagsetning=14.12.2008}}</ref> <gallery> Image:W10 Hördur Torfason organizer 9761.JPG|Tíunda vikan og tíu útikerti við Alþingishúsið. Image:W10 Protesters 9755.JPG|Mótmælaskilti. Image:W10 Protesters 9825.JPG|Neyðarstjórn kvenna. </gallery> === Mótmæli við bankana, 17. desember 2008 === Boðuð mótmæli miðvikudaginn 17. desember áttu að hefjast kl. 9:00 við Austurvöll og þaðan átti að halda í bankana. Strax kl. 09:17 voru um 30 mótmælendur komnir inn á skrifstofur [[Landsbankinn|Landsbankans]] í [[Kirkjustræti]], flestir grímuklæddir og var óskað eftir aðstoð lögreglu við að koma þeim út. Hópurinn hélt þá í Landsbankann við [[Austurstræti]]. Þá hafði mótmælendum fjölgað í um 50 manns. Þau komu sér fyrir á 2. hæð hússins og stóð viðveran til um kl. 10:00 eða þar til ákveðið var að fara að Landsbankanum við Laugaveg 77. Þegar komið var í bankann skipti hópurinn sér í tvo minni hópa. Einn hópurinn fór á skrifstofurnar og hinn hélt til í afgreiðslusal. Eftir skamma stund yfirgáfu mótmælendur bankann og fóru á kaffihús [[Hljómalind]]ar við Laugarveg.<ref name=":2" /> Fólkið mótmælti meðal annars ráðningu [[Tryggvi Jónsson|Tryggva Jónssonar]] fyrrverandi aðstoðarforstjóra [[Baugur Group|Baugs]] til Landsbankans og hrópaði slagorðið „Borgið ykkar skuldir sjálf“.<ref>{{tímarit.is|4015405|Mótmælt í tveimur löndum|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=18.12.2008|blaðsíða=2}}</ref> Um kl. 13:00 var lögregla kölluð til vegna hóps mótmælenda á 101 Hotel við [[Hverfisgata|Hverfisgötu]] 10. Þeir biðu þar eftir [[Björgólfur Thor Björgólfsson|Björgólfi Thor Björgólfssyni]] sem var staddur á hótelinu. Mótmælendur sættust á að fara út eftir viðræður við lögreglu. Þegar mótmælendur voru komnir út gekk [[Jón Ásgeir Jóhannesson]] út af hótelinu og samkvæmt lögreglu veittust þeir að honum og reyndu að hefta för hans.<ref name="gudjonheidar" /><ref name=":2" /><ref>{{tímarit.is|4015407|Veist að Jóni Ásgeiri í gær|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=18.12.2008|blaðsíða=4}}</ref> Á bloggsíðu Guðjóns Heiðars Valgarðssonar, eins af mótmælendunum, segir hann:<blockquote>Þegar Jón Ásgeir kom út spurði ég hann hvort hann hafi stöðvað frétt [[DV]], hann veitti ekki svör og ætlaði greinilega ekki að staldra við og spjalla. Því tók ég mér snjóbolta í hönd og henti honum í smettið á Jóni. Fleiri fylgdu í kjölfarið og fékk Jón vænar gusur af snjóslugsi yfir fína jakkann sinn.<ref name="gudjonheidar">{{cite web|url=https://frussukusk.blog.is/blog/frussukusk/entry/747924/|title=Ég kastaði snjóbolta í Jón Ásgeir Jóhannesson|author=Guðjón Heiðar Valgarðsson|date=17.12.2008|website=Blog.is}}</ref></blockquote>Einnig segir hann að það hafi verið afar frelsandi að kasta snjóbolta í hann og mælti með að aðrir gerðu slíkt hið sama þegar Jón Ágeir yrði á vegi þeirra. === Ellefti mótmælafundur, 20. desember 2008 === [[Mynd:W11 Silent Protest 0073.JPG|thumb|right|Mótmælaskilti frá Neyðarstjórn kvenna.]] Á ellefta laugardagsfundinum voru aftur þögul mótmæli í ellefu mínútur. Um 500 manns mættu á mótmælin. Eftir fundinn köstuðu nokkrir mótmælendur snjó og skóm í Alþingishúsið.<ref>{{tímarit.is|4015701|Hentu skóm í Alþingishúsið|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=21.12.2008|blaðsíða=2}}</ref> Fyrirmyndin að skókastinu var atvik þar sem íraski blaðamaðurinn [[Muntadhar al-Zaidi]] kastaði skó að [[George W. Bush]] á blaðamannafundi í Bagdad sex dögum fyrr. === Tólfti mótmælafundur, 27. desember, 2008 === Tólfti laugardagsfundurinn var haldinn 27. desember 2008, á þriðja degi jóla. Lögregla taldi að um 500 hefðu mætt, en skipuleggjendur töldu það vera nær 1000.<ref>{{tímarit.is|5234896|Tólfti mótmælafundurinn á Austurvelli|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=29.12.2008|blaðsíða=4}}</ref> Ræðumenn voru [[Björn Þorsteinsson]] heimspekingur<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/ba271208.pdf Raddir fólksins: Ræða Björns Þorsteinssonar 27. des 2008.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> og [[Ragnhildur Sigurðardóttir]] sagnfræðingur.<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/ba271208.pdf Raddir fólksins: Ræða Ragnhildar Sigurðardóttur 27. des 2008]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> Mörg mótmælaskilti voru sett upp eins og [[umferðarmerki]] þar sem samningum við [[Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn|Alþjóðagjaldeyrissjóðinn]] var mótmælt og þess krafist að bankastjórum yrði vikið frá störfum.<ref>{{tímarit.is|5234917|Mótmælastaða|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=29.12.2008|blaðsíða=25}}</ref> Um 80 manns komu saman við þögul mótmæli á ráðhústorginu á Akureyri. === Kryddsíldarmótmælin, 31. desember 2008 === Nokkur hundruð manns söfnuðust saman við [[Hótel Borg]] á Austurvelli. Búist var við forystufólki stjórnmálaflokkanna í beina útsendingu á [[kryddsíld (sjónvarpsþáttur)|kryddsíld]] [[Stöð 2|Stöðvar 2]] á gamlársdag þar sem [[Sigmundur Ernir Rúnarsson]] var þáttastjórnandi. Hópur fólks fór gekk með blys frá Stjórnarráðinu á Austurvöll til að færa mótmælin nær þeim sem verið var að mótmæla.<ref name="10ar" /> Lögregla var með viðbúnað og til átaka kom við mótmælendur sem ruddu sér leið inn á hótelið og kveiktu þar í reyksprengjum og blysum.<ref name=":2" /> Lögregla beitti piparúða á mótmælendur og þurftu nokkrir að leita aðhlynningar vegna þess. Grjóti var kastað í andlit eins lögreglumanns sem kjálkabrotnaði.<ref>{{tímarit.is|4016189|Útsending Kryddsíldar rofin|útgáfudagsetning=2. janúar 2009|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=6}}</ref> Mótmælendur klipptu að lokum í sundur myndsnúru sem lá frá hótelinu að bíl fyrir utan og útsendingu var hætt. Seinna lýsti Arnar Rúnar Marteinsson varðstjóri því að það hversu mikil læti urðu þennan dag hafi komið lögreglu á óvart. Lögregla var fáliðuð þar sem meiri mannskapur hafði verið boðaður á vakt um kvöldið.<ref name="10ar">{{cite web|url=https://www.visir.is/g/20181905781d/tiu-ar-fra-hruni-sau-i-hvad-stefndi-eftir-kryddsildarmotmaelin|title=Tíu ár frá hruni: Sáu í hvað stefndi eftir Kryddsíldarmótmælin|date=1. október 2018|author=Sunna Kristín Hilmarsdóttir|website=Vísir.is}}</ref> Í skýrslu um aðgerðir lögreglu á þessum tíma kemur fram hjá ónefndum lögreglumanni sem var við störf þennan dag: <blockquote>Hluti mótmælenda á þessum tíma var vissulega góðkunningjar lögreglunnar og ungt róttækt fólk. Stór hluti var þó „venjulegir“ borgarar sem dags daglega myndu ekki taka þátt í skemmdarverkum, ofbeldi eða svívirða lögreglumenn við skyldustörf. [...] Mér virðist söguskýringin ætla að verða sú að þeir sem komu illa fram í mótmælunum og gengu of langt hafi bara verið lítill hópur góðkunningja lögreglunnar. Ekkert er fjær sanni í mínum huga.<ref name=":2" />{{rp|82}}</blockquote> === Þrettándi mótmælafundur, 3. janúar 2009 === Þrettándi laugardagsfundurinn var haldinn 3. janúar 2009 undir yfirskriftinni „Breiðfylking gegn ástandinu“.<ref>{{tímarit.is|5244935|Dagný Dimmblá sló í gegn|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=5.1.2009|blaðsíða=11}}</ref> Ræðumenn voru Halldóra Guðrún Ísleifsdóttir kennari og grafiskur hönnuður,<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/hgi030109.pdf Raddir fóklsins: Ræða Halldóru Guðrúnar Ísleifsdóttur 3. janúar, 2009.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref>, Einar Már Guðmundsson rithöfundur <ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/emg030109.pdf Raddir fólksins: Ræða Einars más Guðmundssonar 3. janúar 2009]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> og Dagný Dimmblá Jóhannsdóttir, 8 ára nemandi í Ísaksskóla.<ref>{{tímarit.is|401628|Átta ára stúlka í ræðustól|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=4. janúar 2009|blaðsíða=2}}</ref> Skipuleggjendur töldu að um 5.000 manns hefðu verið á Austurvelli, en lögregla taldi nokkuð færri.<ref>{{tímarit.is|4016280|Þúsundir á Austurvelli|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=1|útgáfudagetning=4.1.2009}}</ref> <gallery> Image:W13 Hördur Torfason organizer 0366.JPG|Hörður Torfason. Image:W13 Protesters 0394.JPG|Mótmælendur með skilti. Image:W13 Einar Már Gudmundsson speaker 0477.JPG|Einar Már Guðmundsson. Image:W13 Protesters 0412.JPG|Mótmælandi með öryggisgleraugu og öryggishjálm. Image:W13 Protesters 0434.JPG|Mótmælendur á Austurvelli. </gallery> === Fjórtándi mótmælafundur, 10. janúar 2009 === Fjórtándi laugardagsfundurinn var haldinn kl. 15:00 laugardaginn 10. janúar. Ræðumenn voru [[Þorvaldur Þorvaldsson]] trésmiður, [[Lilja Mósesdóttir]] hagfræðingur,<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/pistlar/penninn/lilja-mosesdottir/nr/574|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090130155618/www.smugan.is/pistlar/penninn/lilja-mosesdottir/nr/574|website=Smugan|date=10. janúar 2009|title=Þegar ekkert er eins og áður|author=Lilja Mósesdóttir|archive-date=30.1.2009}}</ref> og Lárus Páll Birgisson sjúkraliði.<ref>{{cite web|url=http://this.is/nei/?p=2430|website=Nei.|title=En þjóðin er þér ósammála|date=13. janúar 2009|author=Lárus Páll Birgisson|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090130154239/http://this.is/nei/?p=2430|archive-date=30.1.2009}}</ref> Skipuleggjendur töldu að um 4.000 manns hefðu mætt á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|6425368|Sandkorn|blað=DV|útgáfudagsetning=12.1.2009|blaðsíða=14}}</ref> <gallery> Image:W14 Lilla Mosesdottir speaker 0741.JPG|Lilja Mósesdóttir Image:W14 Protesters 0711.JPG|Mótmælandi með skilti með „Fjandafælu“ [[Jón lærði Guðmundsson|Jóns lærða]]. Image:W14 Protesters 0801.JPG|Horft yfir mannfjöldann á Austurvelli. Image:W14 Protesters 1063.JPG|Fánar mótmælenda. </gallery> === Fimmtándi mótmælafundur, 17. janúar 2009 === Fimmtándi laugardagsfundurinn fór fram 17. janúar 2009 kl. 15:00. Á fjórða þúsund manns mættu á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|5245740|Yfir þrjú þúsund á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=19.1.2009|blaðsíða=8}}</ref> Ræðumenn voru Svanfríður Anna Lárusdóttir, sem var atvinnulaus, og [[Gylfi Magnússon]] dósent í viðskiptafræði við Háskóla Íslands.<ref>{{cite web|url=http://www3.hi.is/%7Egylfimag/A_Austurvelli_17-1-09.pdf|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090425050335/http://www3.hi.is/%7Egylfimag/A_Austurvelli_17-1-09.pdf|title=Ræða á Austurvelli 17. janúar 2009|author=Gylfi Magnússon|date=17. janúar, 2009|website=Hi.is|archive-date=25.4.2009}}</ref> Mótmæli fóru fram á sex stöðum á landinu þennan dag: Reykjavík, Ísafirði, Akureyri, Dimmuborgum í Mývatnssveit, Selfossi og Egilsstöðum.<ref>{{cite web|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090417233855/ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item246628/|archive-date= 17.4.2009|website=Ruv.is|date=17. janúar 2009|title=Mótmælt á sex stöðum á landinu|url=http://ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item246628/}}</ref><ref>{{cite web|url=https://larahanna.blog.is/blog/larahanna/entry/774190/|author=Lára Hanna Einarsdóttir|date=18.1.2009|title=Mótmælt víða um land|website=blog.is}}</ref> Samtökin Nýjar raddir sem [[Ástþór Magnússon]] stofnaði til höfuðs Röddum fólksins, efndu til samkomu við Austurvöll sama dag klukkan 15:15. Þar áttu umræður að hefjast með stuttu ávarpi og þá átti orðið að vera laust. Lögreglan mætti á staðinn og fjarlægði sendiferðabíl og annan búnað Nýrra radda. Í framhaldi kærðu Nýjar raddir framgöngu lögreglu.<ref>{{cite web|url=http://lydveldi.blog.is/blog/lydveldi/entry/774223/|title=STJÓRNSÝSLUKÆRA vegna Lögreglunnar í Reykjavík|author=Ástþór Magnússon|website=blog.is|date=17.1.2009}}</ref> <gallery> Image:W14x Protesters 0976.JPG|Hópur heilbrigðisstarfsfólks mótmælir niðurskurði vegna Bankahrunsins. Image:W14x Protesters at Austurvöllur 0993.JPG|Mótmælaskilti þar sem má sjá skrifað „Helvítis fokking fokk!“ og „Ég er ekki þjóðin“. Image:W14x Speaker Gylfi Magnusson 1025.JPG|Gylfi Magnússon. Image:W14x Speaker Svanfridur Anna Larusdottir 1060.JPG|Svanfríður Anna Lárusdóttir. Image:W14x Protesters 1099.JPG|Súpueldhús á Austurvelli. </gallery> === Mótmæli við Alþingishúsið, 20. janúar 2009 === Þriðjudaginn 20. janúar kom Alþingi saman á ný eftir jólafrí og Raddir fólksins höfðu boðað mótmæli af því tilefni. Krafa mótmælenda var að boðað yrði til kosninga sem fyrst. Þingsetning var klukkan 13:00. Þá var hópur mótmælenda mættur á Austurvöll og fjölgaði eftir því sem leið á daginn. Mótmælendur slógu á trommur og hrópuðu slagorðið „Vanhæf ríkisstjórn“. Sturla Jónsson var með gasknúnar flautur sem gáfu frá sér mikinn hávaða.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/20/piparudi_og_handtokur/|title=Piparúði og handtökur við Alþingi|website=Mbl.is|date=20.1.2009}}</ref> Lögreglumenn í óeirðabúningum skipuðu sér framan við Alþingishúsið og í Alþingisgarðinum til að varna mótmælendum inngöngu í Alþingishúsið. Um 20 manns voru handteknir í Alþingisgarðinum og fluttir í bílakjallara Alþingis.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22324/|title=Myndskeið: Þjóðin var í Alþingisgarðinum|website=Mbl.is|date=20.1.2009}}</ref> Mótmælendur á Austurvelli hentu reyksprengjum og súrmjólk á lögregluna sem beitti bæði kylfum og piparúða á mótmælendur.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22325/|title=Myndskeið: Beittu kylfum á mótmælendur|website=Mbl.is|date=20.1.2009}}</ref> Margar rúður í Alþingishúsinu voru brotnar. Töluverður fjöldi mótmælenda hélt áfram trommuslætti eftir að þingmenn hurfu úr þinghúsinu, og um sjöleytið var kveiktur bálköstur norðan við Skálann, viðbyggingu Alþingishússins.<ref name=":2" />{{rp|101}} Í blöðunum var mótmælunum lýst sem mestu mótmælum Íslandssögunnar frá 1949<ref>{{tímarit.is|5245813|Mestu mótmæli frá 1949|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=21.1.2009|blaðsíða=1}}</ref> og farið var að tala um þau sem „byltingu“.<ref>{{tímarit.is|6364164|Janúarbyltingin á Austurvelli|blað=DV|útgáfudagsetning=21.1.2009|blaðsíða=2}}</ref> Fyrr um kvöldið höfðu mótmælendur reynt að kveikja í [[Óslóartréð|Óslóartrénu]] þar sem það stóð en eldurinn hafði slokknað af sjálfu sér.<ref>{{cite web|url=http://www.visir.is/osloartred-fellt-og-brennt/article/2009276463267|title=Oslóartréð fellt og brennt|date=20.1.2009|website=Vísir.is}}</ref> Laust fyrir miðnætti gerðu nokkrir mótmælendur aðra atlögu að trénu með því að klippa á víra sem héldu því uppi. Eftir dágóða stund tókst að fella tréð. Mótmælendur drógu tréð fyrir framan Skálann á Austurvelli<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/21/osloartred_borid_a_balid/|title=Óslóartréð borið á bálið|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Gerðar voru nokkrar tilraunir til þess að kveikja í trénu en erfitt reyndist að fá það til að loga. Það hafðist þó að lokum og bálið logaði lengi þar sem mótmælendur bættu á það eldsmat af nærliggjandi byggingarsvæðum. Um tvöleytið hófu lögregla og slökkvilið að slökkva bálið og aðra elda sem mótmælendur höfðu kveikt á Austurvelli. Aðgerðum lögreglu lauk ekki fyrr en um klukkan 3 um nóttina.<ref name=":2" />{{rp|103}} Nokkrir eftirmálar urðu eftir þessi mótmæli, þar sem [[Geir Jón Þórisson]] hélt því fram í skýrslu lögreglu um mótmælin árið 2012 að þingmenn [[Vinstri græn]]na, [[Steingrímur J. Sigfússon]] og [[Álfheiður Ingadóttir]], hefðu gagnrýnt störf lögreglu í þinghúsinu þennan dag. Hann hélt því líka fram að Álfheiður hefði verið í sambandi við mótmælendur í Alþingisgarðinum fyrr um daginn með farsíma úr þinghúsinu.<ref name=":2" />{{rp|98}} Álfheiður vísaði því á bug að hún hefði stýrt mótmælunum við húsið.<ref>{{cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/alfheidur-oskar-gagna-fra-logreglu|title=Álfheiður óskar gagna frá lögreglu|date=27.2.2012|website=RÚV}}</ref> Þetta varð samt tilefni [[samsæriskenning]]ar um að mótmælin hefðu í raun ekki verið sjálfsprottin heldur skipulögð af Vinstri grænum (sem voru í stjórnarandstöðu) og hafi lyktað með eins konar [[valdarán]]i.<ref>{{cite web|url=https://www.althingi.is/altext/140/03/r29141646.sgml|author=Vigdís Hauksdóttir|title=Ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur stjórnlagaráðs að frumvarpi til stjórnarskipunarlaga|date=29.3.2012|website=Alþingi.is}}</ref><ref>{{cite web|url=https://andriki.is/2010/10/07/fimmtudagur-7-oktober-2010/|title=Fimmtudagur 7. október 2010|date=7.10.2010|website=Andríki}}</ref><ref>{{cite web|url=https://kjarninn.is/skodun/2018-09-18-rytingsstunga-nasistanna-yfirfaerd-island-ii/|author=Þorvaldur Logason|title=Rýtingsstunga nasistanna yfirfærð á Ísland II|date=20.9.2018|website=Kjarninn}}</ref> <gallery> Image:W15 Police 1445.JPG|Mótmælendur slá á fötur upp við lögreglumenn sem standa þétt upp við Alþingishúsið. Image:W15 Protesters 1231.JPG|Reykur vegna blysa og reyksprengja yfir Austurvelli. Image:W15 Protesters 1253.JPG|Lögregla ræðir við mótmælendur. Image:W15 Protesters 1807.JPG|Fólk safnast við bálköstinn um kvöldið. </gallery> === Mótmæli við Stjórnarráðið og Alþingishúsið, 21. janúar 2009 === Daginn eftir þingsetningu mættu mótmælendur á Austurvöll klukkan eitt. Jarðarför átti að vera í Dómkirkjunni klukkan 3 og mótmælendur fluttu sig því að Stjórnarráðinu þar sem mótmælin héldu áfram. Stór hópur lögreglumanna í óeirðabúnaði þurfti að aðstoða ráðherra við að komast þaðan. Mótmælendur veittust að forsætisráðherra, Geir Haarde, þegar hann steig út í ráðherrabílinn og [[Hallgrímur Helgason]] rithöfundur barði með báðum hnefum á húddið á bílnum þegar hann ók frá Stjórnarráðinu í gegnum mannþröngina um klukkan tvö.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22350/|title=Erlendir fjölmiðlar fjalla um atvikið við stjórnarráðið|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref><ref>{{cite web|url=https://www.theguardian.com/world/2009/jan/22/iceland-protests-recession|title=Iceland's coalition struggles to survive protests|date=22.1.2009|author=Valur Gunnarsson|website=The Guardian}}</ref><ref>{{cite web|url=http://news.bbc.co.uk/2/hi/europe/7843327.stm|title=Protesters pelt Iceland PM's car |date=21.1.2009|website=BBC NEWS}}</ref> Eftir það héldu mótmælin áfram nokkra stund en færðust svo aftur inn á Austurvöll. Þar var þögn meðan á jarðarförinni stóð. Dómkirkjuprestur hafði beðið mótmælendur um að hafa hljótt við kirkjuna.<ref>{{tímarit.is|5245874|Aðsúgur gerður að ráðherra|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=22.1.2009|blaðsíða=14}}</ref> Mótmælin héldu svo áfram eftir 4. Lögreglan sló skjaldborg um Alþingishúsið líkt og daginn áður og varð fyrir eggjakasti. Innan dyra hafði boðaður þingfundur hins vegar verið felldur niður. Mótmælendur reyndu að kveikja bál á nokkrum stöðum á Austurvelli en þau voru slökkt jafnharðan.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22337/|title=Myndskeið: Mótmæla aftur í dag|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Klukkan 8 um kvöldið hófst fundur Samfylkingarfélagsins í Reykjavík í [[Þjóðleikhúsið|Þjóðleikhúskjallaranum]]. Þangað hélt stór hópur mótmælenda og kveikt var bál utan við innganginn. Á fundinum ályktaði félagið að slíta bæri stjórnarsamstarfinu við Sjálfstæðisflokkinn.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/21/samthykktu_alyktun_um_stjornarslit/|title=Samþykktu ályktun um stjórnarslit|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Eftir að fundinum lauk héldu mótmælendur aftur á Austurvöll þar sem lögregla varð fyrir grjótkasti og beitti piparúða til að dreifa mannfjöldanum. Piparúðinn kláraðist um miðnætti og tók lögreglan þá til þess bragðs að sprengja [[táragas]]sprengjur í fyrsta sinn frá 1949.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/22/taragasi_beitt_a_austurvelli/|date=22. janúar, 2009|title=Táragasi beitt á Austurvelli|website=Mbl.is}}</ref> Ein örsaga frá þessu kvöldi sem er höfð eftir í bókinni ''Hrunið'' eftir [[Guðni Th. Jóhannesson|Guðna Th. Jóhannesson]] er að svissneski listaverkasafnarinn [[Francesca Thyssen-Bornemisza]] hafi haldið kvöldverðarboð fyrir íslenska myndlistarmenn á veitingastaðnum Við Tjörnina og lyktin af táragasinu borist gestum sem stóðu og drukku kampavín á svölunum.<ref>{{cite journal|author=Benedikt Jóhannesson|year=2009|journal=Skírnir|volume=183|number=2|title=Í skugga hrunsins: Ritdómar|page=519|url=https://timarit.is/gegnir/991008671949706886}}</ref> Thyssen-Bornemisza var áberandi bakhjarl íslenskrar myndlistar á þessum tíma og árin eftir hrun. Eftir að táragasinu var beitt færðu mótmælendur sig aftur að Stjórnarráðinu þar sem hópur lögreglumanna stóð fyrir framan húsið og varð fyrir töluverðu grjótkasti. Um klukkan 2 gerðist það hins vegar að hópur mótmælenda tók sér stöðu framan við lögreglumennina til að verja þá fyrir grjótkastinu og hvetja fólk til að hætta því. Eftir það róuðust mótmælin.<ref name=":2" />{{rp|120}} Næstu daga var kallað eftir því að mótmælendur sýndu andstöðu við ofbeldi með því að auðkenna sig með appelsínugulum lit (sem var vísun í [[Appelsínugula byltingin|appelsínugulu byltinguna]] í Úkraínu 2004-5).<ref>{{tímarit.is|5245941|Mótmæla ofbeldi|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=23.1.2009|blaðsíða=17}}</ref> Sjö lögreglumenn slösuðust í mótmælunum, aðallega út af grjótkasti.<ref name=":2" />{{rp|120}} <gallery> Image:W15a Protesters 1897.JPG|Mótmæli við Stjórnarráðið. Image:W15a Protesters 1919.JPG|Mótmælaskilti við Stjórnarráðið. Image:W15a Protesters 1943.JPG|Hópur mótmælenda við Stjórnarráðið. Image:W15b Protesters 2269.JPG|Lögreglumenn mynda skjaldborg við Alþingishúsið. </gallery> === Mótmæli við Alþingishúsið, 22. janúar 2009 === [[Mynd:W15c Protesters 2580.JPG|thumb|Mótmælendur slá á trommur.]] Á fimmtudeginum var mótmælt sem fyrr og trommur barðar, en mótmælin voru mun friðsamlegri en dagana tvo þar á undan. Áætlað var að 400-500 manns hefðu mætt á Austurvöll. Sumir mótmælendur færðu lögreglumönnum blóm. Ýmis samtök sem höfðu tekið þátt í mótmælunum sendu frá sér yfirlýsingar þar sem ofbeldi gegn lögreglu var fordæmt. Raddir fólksins og ýmsir aðrir hópar boðuðu hlé á mótmælum föstudags- og laugardagskvöld þar sem áfengi og mótmæli færu ekki saman.<ref>{{tímarit.is|5245940|Söngur og rósir á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=23.1.2009|blaðsíða=17}}</ref> Margir mótmælendur auðkenndu sig með appelsínugulum borðum og tóku sér sumir stöðu með lögreglu við þinghúsið. Seinna um kvöldið var lögreglumönnum í óeirðabúnaði skipt út fyrir lögreglumenn í hefðbundnum einkennisbúningi.<ref name=":2" />{{rp|128}} Mótmælin stóðu engu að síður fram yfir 11 um kvöldið. <blockquote>Þrátt fyrir meiðsl á fólki, beinbrotna mótmælendur eftir barsmíðar lögreglu, þrátt fyrir að táragasi hafi verið beitt til að sundra mótmælendum og lögreglumaður dvalið á sjúkrahúsi í skammtímalegu eftir miðvikudaginn létu mótmælendur ekki bilbug á sér finna og mættu aftur í gær, fimmtudaginn 22. janúar, til aðgerða á Austurvelli. Lögreglan virðist spila ''good cop-bad cop'' að hætti bíómynda: nú var Geir Jón á svæðinu og fór þá allt friðsamlega fram. Grímuklæddir og grímulausir höfðu hátt saman, í ró og spekt. Mótmælendur færðu lögreglumönnum blóm og heitt kakó. Einn og einn var tekinn af lögreglu, en það var að mestu gert ofstopalaust. - Nei.<ref>{{cite web|url=http://this.is/nei/?p=3221|website=Nei.|date=23. janúar 2009|title=''Good cop''-dagur á Austurvelli|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090130152753/http://this.is/nei/?p=3221|archive-date=30.1.2009|url-status=dead}}</ref></blockquote> === Sextándi mótmælafundur, 24. janúar 2009 === Sextándi laugardagsfundurinn fór fram 24. janúar klukkan 3 á vegum Radda fólksins. Ræðumenn voru [[Magnús Björn Ólafsson]] blaðamaður, [[Hildur Helga Sigurðardóttir]] blaðamaður, Jakobína Ingunn Ólafsdóttir stjórnsýslufræðingur og [[Guðmundur Andri Thorsson]] rithöfundur. Um það bil 6000 manns tóku þátt í mótmælunum.<ref>{{cite web|url=http://www.ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item247637/|title=Allt að 6000 á Austurvelli í dag|date=24.1.2009|website=RÚV|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090206120317/http://www.ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item247637/|archive-date=6.2.2009}}</ref> Samkvæmt dagbók lögreglu fóru mótmælin vel fram og mun jákvæðari andi en dagana á undan. Margir auðkenndu sig með appelsínugulum lit til að sýna andstöðu við ofbeldi. Aðgerðum lögreglu lauk fyrir 7.<ref name=":2" />{{rp|142}} <gallery> Image:W16 Drummers 02618.JPG|Trommað við Alþingishúsið. Image:W16 Thorvaldur performs 02631.JPG|[[Þorvaldur Þorvaldsson]] trésmiður syngur. Image:W16 Speaker Magnus Björn Olafsson 2682.JPG|Magnús Björn Ólafsson með appelsínugulan borða. Image:W16 Protesters 2687.JPG|Mótmælaskilti í líki umferðarskiltis. Image:W16 Protester 2729.JPG|Mótmælendur á Austurvelli. Appelsínugulur litur er áberandi. </gallery> === Stjórnarslit, 26. janúar 2009 === Föstudaginn 23. janúar hafði Geir H. Haarde, forsætisráðherra, boðað til blaðamannafundar í Valhöll þar sem hann sagði frá því að hann hefði greinst með [[krabbamein]] og hygðist segja af sér formennsku í flokknum.<ref>{{tímarit.is|5246178|Aðdragandi sögulegra slita|blað=Morgunblaðið|höfundur=Una Sighvatsdóttir|útgáfudagsetning=27.1.2009|blaðsíða=15}}</ref> Samfylkingin brást við því með tilboði um [[þjóðstjórn]] undir forsæti [[Jóhanna Sigurðardóttir|Jóhönnu Sigurðardóttur]], þáverandi félagsmálaráðherra. Þetta þótti Sjálfstæðismönnum óaðgengilegt skilyrði og töluðu um ístöðuleysi samstarfsflokksins eftir brotthvarf formannsins, [[Ingibjörg Sólrún Gísladóttir|Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur]], sem greindist með krabbamein í höfði í september 2008.<ref>{{cite web|url=http://mbl.is/mm/frettir/sjonvarp/22438/|title=Ásaka hvert annað um hroka|date=26.1.2009|website=Mbl.is}}</ref><ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/kosning/2009/01/26/sett_fram_til_ad_knyja_fram_stjornarslit/|title=Sett fram til að knýja fram stjórnarslit|date=26.1.2009|website=Mbl.is}}</ref><ref>{{tímarit.is|4020086|Deila um ástæður slitanna|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=27.1.2009|blaðsíða=8}}</ref> Sunnudaginn 25. janúar, tilkynnti þáverandi viðskiptaráðherra, [[Björgvin G. Sigurðsson]], um afsögn sína. Sama dag var tilkynnt að þáverandi forstjóri fjármálaeftirlitsins [[Jónas Fr. Jónsson]] og stjórn þess myndu segja af sér. Með þessu kvaðst Björgvin vera að axla pólitíska ábyrgð sem viðskiptaráðherra á [[Bankahrunið á Íslandi|bankahruninu]]. Mánudaginn 26. janúar sagði [[Jón Sigurðsson (f. 1941)|Jón Sigurðsson]] sig úr bankaráði Seðlabankans.<ref>{{tímarit.is|5246178|Sagði sig úr bankaráði Seðlabanka Íslands|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=27.1.2009|blaðsíða=14}}</ref> Mánudaginn 26. janúar 2009, funduðu Geir H. Haarde og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir í Alþingishúsinu. Á þeim fundi var ákveðið að slíta ríkisstjórnarsamstarfi flokkanna. Að fundi loknum gekk Geir H. Haarde á fund forseta Íslands, [[Ólafur Ragnar Grímsson|Ólafs Ragnars Grímssonar]], á [[Bessastaðir|Bessastöðum]] og baðst lausnar fyrir hönd ráðuneytis síns og ríkisstjórnarinnar.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/kosning/2009/01/26/geir_til_bessastada_klukkan_16/|title=Geir til Bessastaða klukkan 16|date=26.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Lítill hópur mótmælenda fagnaði stjórnarslitunum með trommuslætti á Austurvelli. Nokkru áður var farið að nota heitið „búsáhaldabyltingin“ um mótmælin dagana á undan og eftir stjórnarslitin festist sú orðanotkun í sessi. Dagana á eftir var mynduð [[Fyrsta ráðuneyti Jóhönnu Sigurðardóttur|minnihlutastjórn undir forsæti Jóhönnu Sigurðardóttur]] með þátttöku [[Vinstri græn]]na. [[Framsóknarflokkurinn]] féllst á að verja stjórnina falli með því skilyrði að boðað yrði til kosninga um vorið. [[Alþingiskosningar 2009]] voru svo haldnar í apríl. Eitt nýtt framboð, [[Borgarahreyfingin]], spratt beinlínis upp úr mótmælunum á Austurvelli og fékk fjóra þingmenn í kosningunum.<ref>{{tímarit.is|5249027|Borgarahreyfingin - þjóðin á þing|blað=Morgunblaðið|höfundur=Þór Saari|útgáfudagsetning=17.3.2009|blaðsíða=19}}</ref> <gallery> Image:W16a Protester 02999.JPG|Mótmælandi á Austurvelli. Image:W16a Bessastadir 03017.JPG|Sjónvarpsfólk bíður komu forsætisráðherra til Bessastaða. Image:W26a Geir H. Haarde arrives 03030.JPG|Geir H. Haarde kemur til Bessastaða. Image:W16a Resignation 3041.JPG|Geir H. Haarde tilkynnir fjölmiðlum afsögn sína. </gallery> === Sautjándi mótmælafundur, 31. janúar 2009 === Sautjándi laugardagsfundur Radda fólksins var haldinn 31. janúar og kynntur sem „sigurhátíð“.<ref>{{tímarit.is|5246507|Sautjándi mótmælafundurinn|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=2.2.2009|blaðsíða=7}}</ref> Um 2000 manns mættu á fundinn. Þjóðkórinn söng ættjarðarlög. Ræðumenn voru Viðar Hreinsson bókmenntafræðingur, [[Katrín Snæhólm Baldursdóttir]] myndlistarkona og Viðar Þorsteinsson heimspekingur. Um kvöldið voru tónleikar á skemmtistaðnum NASA við Austurvöll undir yfirskriftinni „Búsáhaldaboogie“. Þar komu fram [[Mug­i­son]], [[Sudd­en We­ather Change]], [[Reykja­vík (hljómsveit)|Reykjavík]], [[XXX Rottweilerhundar]] og [[Jeff Who]].<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/folk/frettir/2009/01/31/sigurhatid_radda_folksins_a_austurvelli/|title=Sigurhátíð Radda fólksins á Austurvelli|date=31.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> <gallery> Image:W17 Chorus of the Nation 3322.JPG|Þjóðkórinn. Image:W17 Katrin Snæholm Baldursdottir speaker 3389.JPG|Katrín Snæhólm Baldursdóttir. Image:W17 Protesters 3402.JPG|Hörður Torfason í hópi mótmælenda. </gallery> === Fleiri mótmælafundir í kjölfar Bankahrunsins === Næstu mánuði héldu laugardagsfundir áfram á vegum Radda fólksins, þótt mun færri mættu á flesta þeirra en áður. Krafa mótmælenda var að stjórn Seðlabanka Íslands myndi víkja.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/02/07/thyskir_sparifjareigendur_i_hopi_motmaelenda/|title=Þýskir sparifjáreigendur í hópi mótmælenda|date=7.2.2009|website=Mbl.is}}</ref> Þetta breyttist þegar fyrstu samningarnir vegna [[Icesave]]-reikninganna litu dagsins ljós, en fjölmenn mótmæli vegna þeirra voru sumarið 2009, meðal annars á vegum aðgerðahópsins [[InDefence]].<ref>{{tímarit.is|5260731|„Hvar er forsetinn með öll sín sambönd?“|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=14.8.2009|blaðsíða=2|höfundur=Sigurður Bogi Ævarsson}}</ref> Alls urðu laugardagsfundir Radda fólksins fleiri en 30.<ref>{{cite web|url=https://www.visir.is/g/2009495068878/raddir-folksins-a-austurvelli-i-dag|title=Raddir fólksins á Austurvelli í dag|date=20.6.2009|website=Vísir.is}}</ref> Allt árið 2010 var mótmælt vegna uppgjörs [[húsnæðislán]]a og [[gengislán]]a almennings. Þessi mótmæli náðu hámarki 4. október 2010 þegar allt að 7.000 mættu á Austurvöll,<ref name=":2" />{{rp|233}} bál voru kveikt og flugeldar sprengdir.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2010/10/04/metfjoldi_a_austurvelli/|title=Metfjöldi á Austurvelli|author=Baldur Arnarsson|date=4.10.2010|website=Mbl.is}}</ref> == Mótmælendur == [[Mynd:W06 Protesters 08446.JPG|Mannfjöldinn á Austurvelli|thumb|right|Mannfjöldi á Austurvelli 15. nóvember 2008 þegar talið var að 6.000 manns hefðu mætt til að mótmæla.]] Þótt mótmælaaðgerðir frá hausti 2008 fram að falli ríkisstjórnarinnar í janúar 2009 hafi verið misvel sóttar, er ljóst að mörg þúsund manns tóku þátt í mótmælum um allt land þessa mánuði. Mótmælendur voru síður en svo einsleitur hópur og margir nefndu að þarna hefði komið saman þverskurður af þjóðinni.<ref>{{cite web|url=https://kjarninn.is/skodun/2016-04-15-motmaelin-og-stora-samhengid/|title=Mótmælin og stóra samhengið|date=15. apríl 2016|author=Jón Gunnar Bernburg|website=Kjarninn}}</ref><ref>{{cite web|url=https://www.sarpur.is/Adfang.aspx?AdfangID=550928|title=Spurningaskrá 112 Kreppan, hrunið og Búsáhaldabyltingin: Kona fædd 1956|website=Sarpur: Þjóðhættir|date=2010-1-59|útgefandi=Þjóðminjasafn Íslands}}</ref> Margir höfðu tapað sparnaði við fall bankanna og sáu myntkörfulán sín margfaldast, margt starfsfólk í byggingageiranum og fjármálageiranum missti vinnuna þegar leið á haustið, og heilbrigðisstarfsfólk sá fram á stórfelldan niðurskurð. Allt gaf þetta fólki tilefni til að mæta á Austurvöll og láta í sér heyra. Mótmælin urðu líka vettvangur til þess að afla sér upplýsinga um Bankahrunið þegar efnahagsleg óvissa var áberandi og landsmenn kölluðu á frekari skýringar. Samkvæmt íslensku kosningarannsókninni sem er gerð á landsvísu eftir hverjar kosningar, sögðust 17% svarenda hafa tekið þátt í mótmælum í kjölfar Bankahrunsins og 70% sögðust hafa verið hlynnt mótmælunum.<ref>{{cite conference|title=Búsáhaldabyltingin: Pólitískt jafnræði og þátttaka almennings í mótmælum|author=Eva Heiða Önnudóttir|conference=Þjóðarspegillinn|year=2011|page=39|url=https://skemman.is/handle/1946/10251}}</ref> Rannsóknin sýndi að ekki var mikill munur á þeim sem tóku þátt og þeim sem ekki tóku þátt hvað varðar menntun og tekjur, en hvatar á borð við áhuga á stjórnmálum, að telja sig vinstra megin við miðju í stjórnmálum og að telja mikla hagsmuni vera í húfi, voru lykilástæður þátttöku. Önnur rannsókn sem var gerð á handahófskenndu 609 manna úrtaki á höfuðborgarsvæðinu sýndi að 25% eða fjórðungur íbúa tók þátt í einhverjum mótmælum á Austurvelli í janúar 2009.<ref name="konnun" /><ref>{{cite journal|title=Economic Crisis and Popular Protest in Iceland, January 2009: The Role of Perceived Economic Loss and Political Attitudes in Protest Participation and Support|author=Jón Gunnar Bernburg|journal=Mobilization: An International Quarterly|year=2015|volume=20|number=2|pages=231–252|doi=10.17813/1086-671X-20-2-231}}</ref> Niðurstöður sýndu að fólk sem var óánægt með lýðræðið og taldi vera spillingu í stjórnmálum, sérstaklega vinstrisinnað fólk, var mun líklegra til að mæta og taka þátt í mótmælunum.<ref name="konnun">{{cite conference|title=Hverjir tóku þátt í Búsáhaldabyltingunni?|author=Jón Gunnar Bernburg, Berglind Hólm Ragnarsdóttir, Sigrún Ólafsdóttir|conference=Þjóðarspegillinn|year=2010|url=https://skemman.is/handle/1946/6856}}</ref> Þau sem að höfðu neikvæðar væntingar um framtíðarstöðu sína og lífskjör voru 15 sinnum líklegri til að sækja mótmælin reglulega, burtséð frá því hver þáverandi lífskjör þeirra voru. Þeir landsmenn sem skilgreindu sig lengst til [[Vinstristefna|vinstri]] voru 50 sinnum líklegri til þess að mæta ítrekað á mótmælin en þeir sem skilgreindu sig lengst til [[Hægristefna|hægri]]. Vantraust á stjórnmálakerfinu hafði líka áhrif; fólk sem bar lítið traust til stjórnmálakerfisins var 6 sinnum líklegra til að mæta á mótmælin. Fólk sem taldi að það væru ójöfn tækifæri í landinu vegna spillingar var miklu líklegra til þess að taka ítrekað þátt í mótmælunum á Austurvelli. Ef hámarks- og lágmarksgildi í mælingunni eru skoðuð, voru þau sem mældust hæst 150 sinnum líklegri til þess að mæta ítrekað en þau sem mældust lægst.<ref name="konnun" /> === Aðgerðahópar === [[Mynd:W15 090120-DSC01585.JPG|thumb|Trommusláttur við Alþingishúsið 20. janúar 2009 með Sigurð Harðarson úr Andspyrnu fremstan í flokki. Mótmælaskilti frá Neyðarstjórn kvenna eru áberandi.]] Í kjölfar efnahagshrunsins urðu til hópar fólks sem hafði áhyggjur af ástandinu og vildu leggja sitt af mörkum til að freista þess að hafa áhrif. Búsáhaldabyltingin, efnahagskreppan og viðbrögð hinna ýmsu ríkisstjórna við henni, höfðu þau áhrif að fjöldi nýrra grasrótarhreyfinga og stjórnmálaflokka varð til næstu ár á eftir. * [[Raddir fólksins]] voru samtök sem vildu ná saman fólki til þess að mótmæla á friðsaman hátt. Samtökin, með [[Hörður Torfason|Hörð Torfason]] í broddi fylkingar, héldu vikuleg mótmæli á Austurvelli frá 11.október til og með 27.júní 2009 auk annarra funda þar sem fjöldi ólíkra ræðumanna kom fram. * [[Mótmælasamtökin Nýir tímar]] voru undir forystu [[Kolfinna Baldvinsdóttir|Kolfinnu Baldvinsdóttur]] og stóðu að fyrstu mótmælunum á Austurvelli ásamt Röddum fólksins, og fyrsta „þjóðfundinum“ á Arnarhóli 1. desember, ásamt Borgarahreyfingunni. * [[Neyðarstjórn kvenna]] var femínískur aðgerðahópur sem var stofnaður í október 2008. Þær stóðu fyrir ýmsum aðgerðum sem voru áberandi í mótmælunum á Austurvelli. * [[Andspyrna (hreyfing)|Andspyrna]] var hreyfing anarkista stofnuð af Sigurði Harðarsyni seint á 10. áratugnum. Hreyfingin stóð fyrir fjölbreyttum aðgerðum auk virkrar þátttöku í mótmælunum á Austurvelli. * [[Borgarahreyfingin]] - þjóðin á þing var upphaflega regnhlífarsamtök ýmissa hópa sem höfðu tekið þátt í mótmælunum. Árið 2009 var stofnaður stjórnmálaflokkur með sama nafni upp úr hreyfingunni. Merki flokksins var appelsínugul slaufa, sem var vísun í tákn andstöðu við ofbeldi í mótmælunum í desember það ár. * [[InDefence]] voru samtök sem stofnuð voru í kjölfar þess að [[ríkisstjórn Bretlands]] kyrrsetti eignir [[Landsbankinn|Landsbankans]] í Bretlandi til að tryggja innistæður breskra sparifjáreigenda 8. október 2008. Samtökin höfðu sig mest í frammi í mótmælum vegna [[Icesave]]-samninganna sumarið 2009. * [[Hagsmunasamtök heimilanna]] voru stofnuð 15.janúar 2009. Markmið þeirra var að taka á brýnum fjárhagsvanda heimilanna sem skapaðist í kjölfar efnahagshrunsins og að forða heimilunum í landinu frá ósanngjarnri eignaupptöku, óbærilegum skuldaklyfjum og upplausn. Samtökin voru áberandi í mótmælum gegn lögum um uppgjör lána árið 2010. == Aðgerðir lögreglu == [[Image:W15a Protesters 1894.JPG|thumb|Lögreglumenn í óeirðabúningum við Stjórnarráðið 21. janúar 2009.]] Lögreglan á Íslandi fékk sérhannaðan [[óeirðalögregla|óeirðabúnað]] árið 2002 í tengslum við NATO-fund á Íslandi þar sem var búist við mótmælum. Verklagsreglur um [[mannfjöldastjórnun]] voru gefnar út í apríl 2002. Ekki reyndist þörf á þeim viðbúnaði, en lögreglan ákvað að viðhalda þeirri þjálfun sem fram hafði farið og halda áfram að verða sér úti um nauðsynlegan búnað. Íslenska lögreglan þurfti lítið að beita sér vegna mótmæla fyrr en árið 2005 þegar vörubílstjórar mótmæltu olíugjöldum og sköttum. Í mars 2008 brutust aftur út [[mótmæli vörubílstjóra á Íslandi 2008|mótmæli vörubílstjóra]] þar sem óeirðabúnaður var notaður, meðal annars [[piparúði]]. Þegar bankakerfið á Íslandi hrundi var búist við því að almenningur myndi gera áhlaup á bankana og að mögulega gætu brotist út [[óeirðir]]. [[Stefán Eiríksson]] lögreglustjóri lögreglu höfuðborgarsvæðisins (LRH) kallaði saman yfirlögregluþjóna og aðstoðarlögreglustjóra sunnudaginn eftir Bankahrunið. Þar ræddu þeir meðal annars um það sem gæti komið upp; til dæmis viðbrögð almennings ef [[greiðslukort]]afyrirtæki lokuðu og mögulega seðlaþurrð hjá bönkunum. Yfirstjórn LRH ákvað að lögreglan reyndi í lengstu lög að forðast valdbeitingu við störf sín við að halda aftur af mótmælendum, heldur reyna að ræða frekar við skipuleggjendur mótmælanna. Handtökur yrðu ekki framkvæmdar nema ómögulegt væri að koma ró á mannskapinn og þá ef líkamlegu ofbeldi væri beitt gegn lögreglumönnum eða öðrum.<ref name=":2" /> === Skýrsla um aðgerðir lögreglu í mótmælunum === [[Geir Jón Þórisson]] skrifaði árið 2012 skýrsluna „Samantekt á skipulagi lögreglu við mótmælin 2008-2011“ að beiðni Stefáns Eiríkssonar. Á þessu tímabili var Geir Jón starfandi yfirlögregluþjónn og kom að undirbúningi aðgerða. Skýrslan er ein mikilvægasta heimildin um aðgerðir lögreglu í mótmælunum.<ref name=":2" /> Skýrslan rekur stefnu og ákvarðanatöku lögreglustjóra höfuðborgasvæðisins sem og samantekt á einstaka mótmælum. Í lok skýrslunnar koma svo tölfræðiupplýsingar sem sýna meðal annars fjölda lögreglumanna sem tóku þátt í starfi á vettvangi mótmælanna. Skýrslan byggist aðallega á gögnum og skráningum úr dagbók lögreglu fyrir hvern dag sem mótmæli voru. Farið var yfir umfjöllun fjölmiðla og þannig aflað upplýsinga um gagnrýni á lögregluna.<ref name=":2" /> Varðandi skipulagið kom fram að lögreglumönnum var raðað í átta manna flokka undir stjórn flokkstjóra. Fjöldi aðgerðahópa tók mið af áætluðum fjölda mótmælenda og því hvort menn töldu að átök myndu brjótast út. Fram kemur í skýrslunni að notast hafi verið við aðferðafræði mannfjöldastjórnunar. Því hafi einstaklingsframtak lögreglumanna ekki verið fyrir hendi og auðveldara að tryggja öguð og markviss vinnubrögð. Í skýrslunni kemur vel fram það mikla álag sem var á lögreglumönnum vegna mótmælanna. Þá kom líka fram að lögregla var stundum of fáliðuð og vanmat umfang væntanlegra mótmæla, til dæmis á gamlársdag 2008. Helsta tölfræði sem kom fram í skýrslunni var eftirfarandi: * Fjöldi aðgerða lögreglu vegna mótmæla sem er lýst í skýrslunni voru 138. * Samtals störfuðu 4.714 lögreglumenn í öllum mótmælunum, margir komu við sögu oftar en einu sinni. * Ætla má að heildartímafjöldi sem lögregla var við störf tengdum mótmælum hafi verið um 26.656,5 klst. * Áætlaður kostnaður LRH vegna mótmæla á fyrrgreindu tímabili er 65-70 milljónir króna. Einn mótmælenda sem nefndur er í skýrslunni, [[Eva Hauksdóttir]], óskaði eftir að fá aðgang að henni. Eftir nokkra rekistefnu kvað úrskurðarnefnd upplýsingamála upp úr með að skýrslan skyldi afhent.<ref>{{cite web|url=http://www.unu.is/urskurdir/nr/8292|title=541/2014. Úrskurður frá 8. október 2014|vefsíða=Stjórnarráð Íslands}}</ref><ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2014/10/19/eva_hauks_faer_adgang_ad_skyrslu_geirs_jons/|title=Eva Hauks fær aðgang að skýrslu Geirs Jóns|date=19.10.2014|website=Mbl.is}}</ref> Skýrslan var afhent fjölmiðlum 24. október 2014. Ein­tökin voru síðar inn­kölluð eftir að í ljós kom að hægt var að sjá afmáðan text­a. Skýrslan inniheldur viðkvæmar persónuupplýsingar um 75 einstaklinga þar sem er greint frá fjölskylduhögum, geðrænum vandamálum og stjórnmálaskoðunum. [[Persónuvernd]] óskaði í kjölfarið eftir skýringum. Í svari lögreglu kom fram að starfsmenn sem sáu um að afmá texta höfðu aðeins „almenna tölvukunnáttu“. Alls kvörtuðu fimm til Persónuverndar vegna birtingar skýrslunnar<ref>{{cite web |url=https://www.personuvernd.is/efst-a-baugi/urskurdir-og-alit/2014/greinar/nr/1873 |title=Geymd eintak |access-date=2017-03-09 |archive-date=2014-11-06 |archive-url=https://web.archive.org/web/20141106094059/http://www.personuvernd.is/efst-a-baugi/urskurdir-og-alit/2014/greinar/nr/1873 |url-status=dead }}</ref><ref>{{cite web|url=http://stundin.is/frett/geir-jon-braut-log-vid-gerd-busahaldaskyrslunnar/|title=Lögreglustjórar brutu gegn mótmælendum|author=Áslaug Karen Jóhannsdóttir|date=4.3.2015|website=Stundin}}</ref> og einn aðili kærði Geir Jón Þórisson vegna ummæla í henni.<ref>{{cite web|url=https://www.visir.is/g/2014141039872/f/f/skodanir|date=30.10.2014|title=Skýrsla Geirs Jóns: "Sýnir að lögreglan stundar forvirkar rannsóknaraðgerðir“|author=Hjörtur Hjartarson|website=Vísir.is}}</ref> == Eftirmæli == Búsáhaldabyltingin hefur þótt umdeilt viðfangsefni. Fræðimenn hafa ólíkar skoðanir, deilt um mikilvægi hennar, arfleið og afleiðingar. Hún hefur einnig verið bitbein í pólítískri umræðu á ýmsum vettvangi. === Opinber umræða === * Í maí 2012 gerð [[Árni Johnsen]] lítið úr Búsáhaldabyltingunni og sagði "Hér varð engin Búsáhaldabylting" í umræðu á Alþingi um þjóðaratkvæðagreiðslu um nýja stjórnaskrá.<ref>http://www.althingi.is/altext/140/05/r18110741.sgml</ref> * [[Egill Helgason]] bloggaði í október 2012 um Reykjavíkurbréf [[Morgunblaðið|Morgunblaðsins]] þar sem lítið var gert úr búsáhaldabyltingunni og aðdranda hennar. Hann var afar ósáttur eftir lestur bréfsins þar sem hann vildi meina að þau væri tilraun til þess að endurskrifa söguna.<ref>{{cite web |url=http://eyjan.pressan.is/silfuregils/2012/10/07/ad-endurskrifa-soguna/ |title=Geymd eintak |access-date=2017-03-18 |archive-date=2017-09-02 |archive-url=https://web.archive.org/web/20170902221640/http://eyjan.pressan.is/silfuregils/2012/10/07/ad-endurskrifa-soguna/ |url-status=dead }}</ref> * [[Una Sighvatsdóttir]] fréttamaður skrifaði grein í október 2009 á [[mbl.is]] sem bar heitið „Búsáhaldabylting í andarstlitrunum“ þar sem hún sagði frá byltingunni og stiklaði á stóru um helstu vendipunkta í atburðarrásinni sem átti sér fyrri hluta árs 2009.<ref>http://www.mbl.is/greinasafn/grein/1302856/</ref> === Bækur === Skrifaðar hafa verið þó nokkrar bækur sem fjalla um búsáhaldabyltinguna. Bækurnar eru að mörgu leiti ólíkar og fjalla um hinar ýmsu hliðar byltingarinnar þrátt fyrir að þær fjalli í grunninn um sama efni. * ''Búsáhaldabyltingin – sjálfsprottin eða skipulögð?'' kom út árið 2013 og er höfundur hennar [[Stefán Gunnar Sveinsson]] sagnfræðingur og blaðamaður. Höfundur reynir að skýra hvernig mótmælin komu til. Bókin er byggð á skýrslum og og viðtölum fremur en fræðilegum kenningum. Að lokum reynir höfundur að svara spurningunni sem varpað er fram í titli bókarinnar.<ref>http://hrunid.hi.is/sagasidferdi/busahaldabyltingin/</ref> * ''Economic Crisis and Mass Protest – The Pots and Pans Revolution in Iceland'' er bók eftir [[Jón Gunnar Bernburg]], prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands sem kom út 2016. Í bókinni skýrir höfundur frá því hvernig efnahagskreppan leiddi til fjöldamótmæla á árunum 2008 og 2009. Bókina byggir höfundur á þriggja ára rannsóknarvinnu þar sem hann tók viðtöl mótmælendur, skoðaði orðræðu í samfélaginu ásamt því að skoða gögn lögreglu. Þá eru mótmælin sett í samhengi við önnur nýleg fjöldamótmæli sem hafa átt sér stað víða um heim.<ref>https://www.routledge.com/Economic-Crisis-and-Mass-Protest-The-Pots-and-Pans-Revolution-in-Iceland/Bernburg/p/book/9781472425478</ref> * ''Útistöður'' er skrifuð af [[Margrét Tryggvadóttir|Margréti Tryggvadóttir]] bókmenntafræðingi og kom út árið 2014. Í bókinni lýsir hún eigin þáttöku í mótmælunum sem leiddu svo til setu hennar á Alþingi vorið 2009. Í bókinni er atburðarrásin rakin frá bankahruninu eins og höfundur upplifði þann tíma. Bókin er fjölbreytt og tekur á mörgum af hitamálunum í íslenskri pólitík eins og [[Icesave]] og umsókn um aðild Íslands að [[ESB]].<ref>http://hrunid.hi.is/sagasidferdi/utistodur/</ref> === Fræðigreinar === * Ingólfur V. Gíslason rannsakaði mótmælin og gaf í kjölfarið út greinina „Lögreglan og Búsáhaldabyltingin“ sem kom út árið 2014. Í greininn leitar hann skýringa á því hversu friðsamleg mótmælin voru miðað við stærðargráðu þeirra. Hann tók viðtal við 13 lögreglumenn sem stóðu vaktina í mótmælunum.<ref>{{cite journal|author=Ingólfur Gíslason|year=2014|title=Lögreglan og búsáhaldabyltingin|journal=Íslenska þjóðfélagið|volume=5|number=2|pages=5-18|url=https://vefsafn.is/is/20220121170206mp_/https://www.thjodfelagid.is/index.php/Th/article/view/66/53}}</ref> * [[Njörður Sigurjónsson]] gaf út árið 2015 greinina „Hávaði búsáhaldabyltingarinnar“ um aðferðir sem mótmælendur beittu í Búsáhaldabyltingunni. Greinin kom út í ''Ritinu - tímariti Hugvísindastofnunar''.<ref name="havadi" /> === Ýmislegt === Árið 2012 var höggmyndin „Svarta keilan, minnisvarði um borgaralega óhlýðni“ eftir spænska myndlistarmanninn [[Santiago Sierra]], sett upp á Austurvelli, gegnt Alþingishúsinu. Verkið á að minna á mikilvægi [[borgaraleg réttindi|borgaralegra réttinda]],<ref>{{cite web|url=https://safneign.listasafnreykjavikur.is/is/verk/H-153|website=Listasafn Reykjavíkur|title=Svarta keilan, minnisvarði um borgaralega óhlýðni}}</ref> en sumir hafa kosið að túlka það sem eins konar minnisvarða um Búsáhaldabyltinguna.<ref>{{tímarit.is|5777218|Svarta keilan tákn um ofbeldi á helgum stað|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=4.10.2012|blaðsíða=2}}</ref> Margir stjórnmálamenn hafa lýst sig andvíga staðsetningu verksins, meðal annars [[Sturla Böðvarsson]] sem þá var [[forseti Alþingis]] sem taldi það reist Alþingi til háðungar, og [[Bergþór Ólason]] þingmaður Miðflokksins sem taldi það merki um sundrungu.<ref>{{cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2022-06-16-svarta-keilan-er-a-rettum-stad|title=Svarta keilan er á „réttum stað“|date=16.6.2022|author=Björn Malmquist|website=RÚV}}</ref> == Tengt efni == * [[Öskra]] * [[Mótmæli 2009-2010]] == Heimildir == {{reflist}} == Tenglar == * [https://hrunid.hi.is/ Hrunið, þið munið - Ráðstefnuvefur og gagnabanki] * [https://www.sarpur.is/Spurningaskra.aspx?ID=531350 Þjóðháttasafn Þjóðminjasafns Íslands; Spurningaskrá 2010-1: Kreppan, hrunið og Búsáhaldabyltingin] {{Hrunið}} [[Flokkur:Efnahagskreppan á Íslandi 2008–2009]] [[Flokkur:Mótmæli á Íslandi]] {{bots|deny=InternetArchiveBot}} o651bz6u297f8o1aojuuwe3giwh5qo1 1890874 1890873 2024-12-08T16:45:50Z Akigka 183 1890874 wikitext text/x-wiki {{hreingera|uppfæra, málfar, kaflaskipting, myndanotkun o.s.frv.}} [[Mynd:W15_Protesters_1217.JPG|thumb|Mótmælendur berja á dósir og pottlok á mótmælum 20. janúar 2009.]] [[Mynd:Althingi IMF protest.jpg|thumb|right|Mótmæli við Alþingishúsið í nóvember 2008. Búið er að koma fyrir skilti á svölum hússins sem á stendur „Til sölu (kr) $ 2,100.000.000“ og „IMF Selt“.]] '''Mótmælin á Íslandi í kjölfar efnahagskreppunnar 2008''', betur þekkt sem '''Búsáhaldabyltingin''', voru fjölmenn [[mótmæli]], sem hófust í kjölfar [[Bankahrunið á Íslandi|falls íslensku bankanna]] [[haust]]ið [[2008]]. Boðað var til mótmæla í sömu viku og bankarnir féllu. Í kjölfarið á þeim mótmælum var farið að skipuleggja svokallaða ''laugardagsfundi'' á [[Austurvöllur|Austurvelli]], auk annarra funda og aðgerða á meðal almennings. Mótmælin náðu hámarki í janúar 2009 og lyktaði með því að [[Annað ráðuneyti Geirs H. Haarde|ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar]] féll. Búsáhaldabyltingin er kennd við það að margir þátttakendur börðu sleifum á potta, pottlok og dósir til að skapa takt,<ref name="havadi" /> um leið og þeir sungu [[slagorð]] á borð við „vanhæf ríkisstjórn!“. Skilti með slagorðum eins og „Nýtt lýðveldi“, „Vér mótmælum öll“ og „Helvítis fokking fokk“ voru lýsandi fyrir andrúmsloftið á mótmælunum. Kröfur mótmælenda voru skýrar: stjórn [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankans]] og [[Ríkisstjórn Íslands|ríkisstjórnin]] áttu að víkja þar sem þær væru rúnar öllu trausti almennings. Kannanir sýndu að um fjórðungur íbúa höfuðborgarsvæðisins tók þátt í mótmælum í janúar 2009 og að mótmælin nutu víðtæks stuðnings landsmanna.<ref name="konnun" /> Tveir hópar voru áberandi við skipulagningu mótmæla í byrjun: [[Mótmælasamtökin Nýir tímar]] undir forystu [[Kolfinna Baldvinsdóttir|Kolfinnu Baldvinsdóttur]] fjölmiðlakonu og [[Raddir fólksins]] undir forystu [[Hörður Torfason|Harðar Torfasonar]] tónlistarmanns. Áherslur þessara tveggja hópa voru ólíkar þar sem Nýir tímar vildu leggja áherslu á pólitíska þáttinn á meðan Raddir fólksins voru óflokkspólitísk samtök. Þekktustu mótmælafundirnir voru laugardagsfundir Radda fólksins á Austurvelli þar sem fjöldi fólks flutti ávörp, en aðgerðir fóru fram víðar, meðal annars við [[Stjórnarráð Íslands|Stjórnarráðið]], [[Þjóðleikhúsið]] og Lögreglustöðina við Hlemm. Átök mótmælenda og [[óeirðalögregla|óeirðalögreglu]] fóru stigvaxandi eftir því sem leið á mótmælin og náðu hámarki þegar Alþingi kom saman eftir jólafrí 20. janúar 2009. == Atburðarásin == === Neyðarlögin og bankahrunið, 6. október 2008 === {{aðalgrein|Neyðarlögin}} [[Lausafjárkreppan 2007-2008]] olli því að bankar og aðrar fjármálastofnanir víða um heim urðu gjaldþrota. Stærst þessara gjaldþrota var gjaldþrot [[Lehman Brothers]] í september 2008, sem varð til þess að [[millibankalán]] stöðvuðust tímabundið. Það olli aftur greiðsluerfiðleikum íslenskra banka sem voru með stór [[kúlulán]] á gjalddaga og gátu nú ekki endurfjármagnað þau með nýjum lánum. [[Glitnir banki]] var fyrstur íslensku bankanna sem lenti í erfiðleikum og hratt af stað atburðarás sem leiddi til [[Bankahrunið á Íslandi|gjaldþrots allra þriggja stærstu íslensku bankanna]] og setningu [[neyðarlögin|neyðarlaga]] 6. október 2008. Af því tilefni ávarpaði forsætisráðherra, [[Geir H. Haarde]], landsmenn í beinni útsendingu í sjónvarpi og útvarpi: {{tilvitnun2|Á hinum pólitíska vettvangi, jafnt sem annars staðar, er mikilvægt að slíðra sverðin við þessar aðstæður. Miklu skiptir að við sýnum bæði stillingu og yfirvegun þá erfiðu daga sem nú fara í hönd, látum ekki hugfallast og styðjum hvert annað með ráðum og dáð. Á þann hátt, með íslenska bjartsýni, æðruleysi og samstöðu að vopni, munum við standa storminn af okkur. Guð blessi Ísland.|höfundur=Geir H. Haarde (6. október 2008)}} Setning neyðarlaganna og ávarp forsætisráðherra gerðu almenningi á Íslandi ljóst að fjármálakerfið væri að hrynja með [[Efnahagskreppan á Íslandi 2008-2011|alvarlegum afleiðingum]] fyrir íslenskt efnahagslíf. === Samstöðutónleikar á Austurvelli, 8. október 2008 === Tveimur dögum eftir setningu neyðarlaganna, eða þann 8. október 2008, boðaði [[Bubbi Morthens]] til samstöðutónleika á [[Austurvöllur|Austurvelli]] um hádegið undir yfirskriftinni „Krónan er fallin“.<ref>{{tímarit.is|3634868|Bubbi þjappaði saman þjóðinni|blað=24 stundir|útgáfudagsetning=9. október 2008|blaðsíða=30}}</ref><ref>{{tímarit.is|4201399|Ládeyða á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=9.10.2008|blaðsíða=42}}</ref> Um 1000-1500 manns mættu og allt gekk vel fyrir sig.<ref name=":2" /> Mikið var um fjölskyldufólk með börn, og margir að maula á nesti á meðan tónleikunum stóð. Hljómsveitin [[Buff (hljómsveit)|Buff]] lék með Bubba auk þess sem rapparinn [[Poetrix]] kom fram. Bubbi flutti meðal annars nýtt lag sem hann hafði samið kvöldið áður og hét „Ein stór fjölskylda“. Lagið samdi hann fyrir þennan samstöðufund, en það var frumflutt á [[Rás 2]] um morguninn og svo stuttu síðar á [[Bylgjan|Bylgjunni]]. === Fyrstu mótmælin, 10. október 2008 === Fjórum dögum eftir setningu neyðarlaganna, eða föstudaginn 10. október, var boðað til fyrstu mótmælanna á samskiptamiðlinum [[Facebook]] vegna þess ástands sem skapast hefði við fall bankanna. Fólk var hvatt til að mæta á [[Arnarhóll|Arnarhól]] til að krefjast þess að [[Davíð Oddsson]] seðlabankastjóri segði af sér.<ref name=":0">{{cite book|author=Stefán Gunnar Sveinsson|year=2013|title=Búsáhaldabyltingin: Sjálfsprottin eða skipulögð?|location=Reykjavík|publisher=Almenna bókafélagið}}</ref> Samkvæmt frétt [[Reuters]]-fréttastofunnar mættu um 200 manns á mótmælin.<ref name=":0" /> Síðar færðu mótmælendur sig að [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankanum]]. Allt gekk vel fyrir sig á meðan mótmælunum stóð.<ref name=":2">{{cite report|author=Geir Jón Þórisson|date=30. júní 2012|title=Samantekt á skipulagi lögreglu við mótmælin 2008 til 2011|url=https://rafhladan.is/handle/10802/11046|publisher=Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu}}</ref> Nokkrir mótmælendur urðu ósáttir við það þegar einn úr þeirra hópi fór að syngja „[[Internationalinn]]“ (alþjóðlegt baráttulag [[kommúnismi|kommúnista]]). Sumir létu sig hverfa í kjölfarið þar sem þeir töldu mótmælin vera orðin „of rauð“.<ref name=":0" /> Skipuleggjendum var í kjölfarið ráðlagt að hafa meiri fyrirvara á mótmælunum, sleppa „Nallanum“ og kaupa almennilegt [[gjallarhorn]].<ref name=":0" /> === Samstöðufundur á Ingólfstorgi, 17. október 2008 === Þann 17. október 2008 hélt leikarinn [[Karl Ágúst Úlfsson]] samstöðufund á [[Ingólfstorg]]i. Þetta voru ekki mótmæli heldur [[trommuhringur]] til að sýna að þegar hver og einn leggur fram það sem hann hefur fram að færa þá ná allir að spila saman.<ref name="havadi">{{cite journal|author=Njörður Sigurjónsson|year=2015|title=Hávaði búsáhaldabyltingarinnar|journal=Ritið|volume=15|number=3|pages=137-159|url=https://timarit.is/page/6565669?iabr=on}}</ref> Honum fannst þjóðin þurfa mest á því að halda á þessum erfiðu tímum, að finna að við eigum öll hagsmuna að gæta og að allir þyrftu að leggjast á eitt til að komast á réttan kjöl. Karl Ágúst stóð að samstöðufundinum ásamt fyrirtækinu Practical.<ref>{{Tímarit.is|4008901|Trommað í takt|útgáfudagsetning=18. október 2008|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=1}}</ref> === Annar mótmælafundur, 18. október 2008 === Annar mótmælafundurinn var boðaður klukkan 3, laugardaginn 18. október 2008. Þessi fundur var mun betur skipulagður en sá fyrsti og notaðist við hljóðkerfi og lítið færanlegt svið sem [[Reykjavíkurborg]] útvegaði og komið var fyrir við [[Landsímahúsið]] á [[Austurvöllur|Austurvelli]], líkt og á samstöðutónleikum Bubba 10 dögum fyrr. Aðstandendur voru Hörður Torfason, Kolfinna Baldvinsdóttir, [[Dr. Gunni]] og Andri Sigurðsson. Líkt og á fyrsta fundinum var helsta krafan afsögn seðlabankastjóra. Ræðumenn á fundinum voru [[Þráinn Bertelsson]], rithöfundur,<ref>[http://www.youtube.com/watch?v=RB13PYRcVvE YouTube: Ræða Þráins Bertilssonar 18. október, 2008]</ref> [[Þorvaldur Gylfason]], prófessor við Háskóla Íslands,<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2008/10/thg181008.pdf Raddir fólksins: Ræða - Þorvaldur Gylfason 18. október, 2008.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> [[Ragnheiður Gestsdóttir]], rithöfundur, [[Biggi Veira|Birgir Þórarinsson]], tölvunarfræðingur og tónlistarmaður, og Kolfinna Baldvinsdóttir, fjölmiðlakona. <gallery> Image:W02 Hördur Torfason Organizer.JPG|Hörður Torfason Image:W02 Protesters 07933.JPG Image:W02 Protesters Auturvöllur 07942.JPG Image:W02 Collection 07946.JPG Image:W02 Austurvöllur 07957s.JPG </gallery> === Þriðji mótmælafundur, 25. október 2008 === Þriðji mótmælafundurinn var haldinn laugardaginn 25. október 2008. Nokkur fjöldi safnaðist saman á Austurvelli þar sem [[Einar Már Guðmundsson]], rithöfundur, [[Guðmundur Gunnarsson]], formaður Rafiðnaðarsambandsins, og [[Jón Baldvin Hannibalsson]], fyrrverandi ráðherra, héldu ræður. Eftir fundinn var farið í mótmælagöngu að [[Ráðherrabústaðurinn|Ráðherrabústaðnum]] þar sem hrópað var „brennum bankana!“ um leið og fáni [[Landsbankinn|Landsbankans]] var brenndur. === Fjórði mótmælafundur, 1. nóvember 2008 === Fjórði laugardagsfundurinn var haldinn á Austurvelli laugardaginn 1. nóvember 2008. Í þetta sinn var mótmælaganga frá [[Hlemmur|Hlemmi]] yfir á Austurvöll. Fjórir vörubílar óku á undan göngunni og þeyttu flautur. [[Sturla Jónsson]], einn af forystumönnum í [[mótmæli vörubílstjóra á Íslandi 2008|mótmælum vörubílstjóra]] fyrr þetta sama ár, var einn ræðumanna. Aðrir ræðumenn voru Pétur Tyrfingsson sálfræðingur, Lárus Páll Birgisson sjúkraliði, Ernesto Ortiz veitingamaður, Óskar Ástþórsson leikskólakennari og Birgir Þórarinsson tónlistarmaður. Allt fór vel fram og var áætlaður fjöldi 1000-1500 manns.<ref>{{tímarit.is|4009688|Á annað þúsund mótmæltu|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=2.11.2008|blaðsíða=1}}</ref> Dúkka var hengd upp á hliðið í Austurstræti.<ref name=":2" /> === Fimmti mótmælafundur, 8. nóvember 2008 === [[Image:W05 Buags flag 8282.JPG|thumb|Bónusfáninn á Alþingishúsinu.]] Fimmti laugardagsfundurinn var haldinn 8. nóvember 2008. Ræðumenn voru Ragnheiður Gestsdóttir rithöfundur, Sigurbjörg Árnadóttir fyrrverandi fréttamaður RÚV í Finnlandi, Arndís Björnsdóttir kennari og Einar Már Guðmundsson rithöfundur.<ref>[http://www.youtube.com/watch?v=8nKnTc7DV8U YouTube: Ræða - Einar Már Guðmundsson 8. nóvember, 2008.]</ref> Þetta voru fjölmennustu mótmælin til þessa en samkvæmt lögreglu voru á fjórða þúsund manns mætt á Austurvöll þar sem mótmælin höfðu verið boðuð.<ref name=":2" /> Skömmu eftir að mótmælin hófust klifraði mótmælandi ([[Haukur Hilmarsson]]) upp á þak [[Alþingishúsið|Alþingishússins]] og dró [[Bónus (verslun)|Bónus]]fána að húni á fánastöng hússins. Lögreglumenn fóru á bak við húsið til að gæta að honum og nokkur fjöldi mótmælanda safnaðist þar saman í kjölfarið. Þegar fánamaðurinn kom niður reyndi lögregla að handtaka hann, en mótmælendur komu í veg fyrir það og hann slapp. Mótmælin færðust þá aftur inn á Austurvöll þar sem mótmælendur köstuðu skyri og eggjum í Alþingishúsið. Talsverður hiti var í fólki og átti lögreglan á köflum í basli með að halda aftur af mótmælendum.<ref name=":2" /><ref>{{tímarit.is|4010083|Á fjórða þúsund mótmælti|blað=Vísir|útgáfudagsetning=9. nóvember 2008|blaðsíða=4}}</ref> Frásagnir af ástandinu þennan dag voru mismunandi. Daníel Sigurbjörnsson sagði í viðtali í ''[[Morgunblaðið|Morgunblaðinu]]'' 10. nóvember:<blockquote>„Ástandið var mun alvarlegra í portinu en fjölmiðlar hafa sagt frá. Lögreglumenn voru þar í hættu; þeir kallaðir öllum illum nöfnum og margsinnis hótað lífláti [...] Ég fór inn í portið þegar maðurinn birtist uppi á þaki með Bónusfánann. Þegar einn lögreglumaðurinn ætlaði upp stigann gerði maður í portinu sig líklegan til að kippa honum aftur niður og það hefði valdið stórslysi. Mér tókst einhvern veginn að hindra manninn og var kallaður öllum illum nöfnum fyrir vikið og grýttur með eggjum, jógúrt og tómötum. Ástandið var mun alvarlegra en menn gera sér grein fyrir. Mér fannst öryggi mínu ógnað þrátt fyrir að hafa aðeins ætlað að taka þarna nokkrar myndir fyrir sjálfan mig.“<ref name=":4">{{tímarit.is|4203627|Margmenni við mótmæli á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|höfundur=Halldór Armand Ásgeirsson|útgáfudagsetning=10 nóvember 2008|blaðsíða=8}}</ref></blockquote> [[Ingvar Á. Þórisson]] kvikmyndagerðamaður sagði í ''Morgunblaðinu'' sama dag:<blockquote>„Sá sem strengdi upp Bónus-fánann uppskar mikið lof fyrir og í kjölfarið safnaðist fólk saman inni í portinu þar sem stiginn var. Þar voru aðeins þrír lögreglumenn. Maður heyrði seinna meir að það voru einhverjir tuddar þarna tilbúnir í slagsmál við lögregluna en ég held nú að það hafi verið lítil hætta á því að þau yrðu. Ég tel að það sé langt í að hér sjóði eitthvað upp úr.“</blockquote> Hann taldi lögregluna hafa brugðist vel við mótmælunum. „Ég var þarna fremst og fannst lögreglan bregðast hárrétt við. Þeir voru ekki með neinar brynsveitir og létu ekki æsa sig upp í neitt.“<ref name=":4" /> Á þessum mótmælum mætti [[Gunnar Már Pétursson]] myndlistarmaður í fyrsta sinn með skilti sem á stóð slagorðið „Helvítis fokking fokk!“.<ref>{{cite web|url=https://www.flickr.com/photos/johannesgunnar/3013903904/in/album-72157609177016624|author=Jói Gunnar|website=Flickr|title=Helvítis Fokking Fokk!|date=8.11.2008}}</ref> Þetta átti eftir að verða nokkurs konar einkennisslagorð Búsáhaldabyltingarinnar sem lýsti óánægju án þess að setja fram stefnu eða kröfu um breytingar. <gallery> Image:W05 Speaker Ragnheidur Gestsdottir 08323.JPG|Ragnheiður Gestsdóttir. Image:W05 Protesters Austurvöllur 08325.JPG|Mótmælendur með skilti. </gallery> === Sjötti mótmælafundur, 15. nóvember 2008. === Sjötti laugardagsfundurinn var haldinn 15. nóvember 2008. Ræðumenn voru [[Andri Snær Magnason]] rithöfundur,<ref>[http://www.youtube.com/watch?v=8Hm0yr2kmJU YouTube: Ræður: Viðar Þorsteinsson og Andri Snær 15. nóvember, 2008.]</ref> Viðar Þorsteinsson heimspekingur og [[Kristín Helga Gunnarsdóttir]] rithöfundur. [[Lúðrasveit Íslands]] undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum. Taldi lögregla að um 6000 manns hefðu mætt á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|4204103|Vaxandi styrkur mótmæla|útgáfudagsetning=17.11.2008|blaðsíða=4|blað=Morgunblaðið}}</ref> <blockquote>Mikill hiti var í fundarmönnum og ljóst að fólk krefst aðgerða. Þúsundir manna öskruðu já háum rómi þegar Hörður Torfason, tónlistarmaður og skipuleggjandi mótmælanna, spurði fólk hvort það vildi stjórn Seðlabankans burt. Sömu sögu var að segja þegar hann spurði hvort fólk vildi stjórn Fjármálaeftirlitsins, spillingaröflin og ríkisstjórnina burt. Þúsundraddað já kvað við. Rétt eins og fólk krafðist kosninga í vor með háværu já-svari.<ref>{{cite web|url=http://www.dv.is/frettir/2008/11/15/serfraedingur-i-ad-gelda-og-svaefa/|archive-url=https://vefsafn.is/is/20130502181530/http://www.dv.is/frettir/2008/11/15/serfraedingur-i-ad-gelda-og-svaefa/|website=DV.is|date=15. nóvember, 2008|title=Sérfræðingur í að gelda og svæfa|archive-date=2.5.2013}}</ref></blockquote> Eftir fundinn kastaði fólk eggjum, skyri og klósettrúllum í Alþingishúsið. Kveikt var í klósettrúllu á tröppum hússins, en lögreglan slökkti eldinn.<ref>{{tímarit.is|4010468|Kröfðust lýðræðis|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=16.11.2008|blaðsíða=6}}</ref> Um kvöldið voru vel sóttir samstöðutónleikar í [[Laugardalshöll]] þar sem íslenskt tónlistarfólk bauð til ókeypis tónleika. Meðal flytjenda voru [[Stuðmenn]], [[Buff (hljómsveit)|Buff]], [[Ný dönsk]], [[Ragnheiður Gröndal]], [[Lay Low]], [[Sálin hans Jóns míns (hljómsveit)|Sálin hans Jóns míns]], [[Baggalútur]] og [[HAM (hljómsveit)|Ham]].<ref>{{tímarit.is|4204139|Hlýleg stemning á samstöðutónleikum|útgáfudagsetning=17.11.2008|blað=Morgunblaðið|blaðsíða=40}}</ref> <gallery> image:W06 Speaker Vidar Thorsteinsson 08339.JPG|Viðar Þorsteinsson image:W06 Protesters 08361.JPG|Mótmælaskilti Image:W06 Andri Snær Magnason Speaker 08345.JPG|Andri Snær Magnason </gallery> === Sjöundi mótmælafundur, 22. nóvember, 2008. === Sjöundi laugardagsfundurinn var haldinn 22. nóvember 2008. Ræðumenn voru Sindri Viðarsson sagnfræðinemi, [[Katrín Oddsdóttir]] laganemi og [[Gerður Pálmadóttir]], atvinnurekandi í Hollandi. Lúðrasveit Íslands undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum og [[Hjalti Rögnvaldsson]] las baráttuljóð. <blockquote>Katrín sagði meðal annars ríkisstjórnina hafa brotið mannréttindi Íslendinga þegar skrifað var undir lánabeiðni til Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Þá væri það ekki ákvörðun þeirra Ingibjargar Sólrúnar og Geirs Haarde hvort gengið yrði til kosninga, eins og þau hafa sagt ekki tímabært. Hún lauk máli sínu með hrópunum "Góðir Íslendingar, við látum ekki kúga okkur" og uppskar mikinn fögnuð viðstaddra." <ref>{{tímarit.is|4010848|Mótmælendur gerast háværari|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=23. nóvember, 2008|blaðsíða=2}}</ref></blockquote> Eftir fundinn var aðgerðahópurinn [[Neyðarstjórn kvenna]] með gjörning þar sem styttan af Jóni Sigurðssyni var klædd í bleikan kjól.<ref>{{cite web|url=https://www.visir.is/g/2008435809d/jon-sigurdsson-klaeddur-i-kjol|title=Jón Sigurðsson klæddur í kjól|dags=22.11.2008|website=Vísir.is}}</ref> <gallery> Image:W07 Band2.JPG|Lúðrasveit Íslands leikur Image:W07 Hjalti Rögnvaldsson 08679.JPG|Ljóðalestur Hjalti Rögnvaldsson Image:W07 Protesters 8727.JPG|Mótmælendur með skilti sem á stendur „Vér mótmælum öll“ Image:W07 Katrin Oddsdottir speaker 08700.JPG|Katrín Oddsdóttir flytur erindi Image:W07 Protesters 8713.JPG|Mótmælendur </gallery> === Áhlaup á lögreglustöðina, 22. nóvember 2008 === {{aðalgrein|Áhlaupið á lögreglustöðina við Hverfisgötu 22. nóvember 2008}} Föstudaginn 21. nóvember var [[Haukur Hilmarsson]] handtekinn af lögreglunni fyrir að hafa klifrað upp í byggingarkrana í tengslum við mótmæli [[Saving Iceland]] á [[Kárahnúkavirkjun|Kárahnjúkum]] árið 2005. Margir töldu að tilgangur handtökunnar væri sá einn að taka hann úr umferð fyrir mótmælin um helgina.<ref>{{cite web|url=http://this.is/nei/?p=893|title=Lögregla tekur mótmælanda úr umferð|website=Nei.|date=22.11.2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090130162516/http://this.is/nei/?p=893|archive-date=30.1.2009}}</ref> Í ræðu sinni á laugardagsmótmælunum daginn eftir fordæmdi Hörður Torfason handtökuna og hvatti viðstadda til að fylkja liði að lögreglustöðinni á Hverfisgötu þar sem Haukur var í haldi. Milli 500 og eitt þúsund manns söfnuðust saman fyrir utan lögreglustöðina þar sem slagorðin „Út með Hauk! Inn með Geir!“ voru hrópuð. Mannfjöldinn braut sér leið í gegnum útidyr hússins, en var hrakinn frá af lögregluliði í óeirðabúningum sem beitti piparúða. Fimm þurftu að leita sér aðhlynningar á slysavarðstofu og erlendis var fjallað um atburðinn eins og óeirðir. Um klukkan 18:00 bárust þær fréttir að Hauki hefði verið sleppt úr haldi og að óþekktur aðili hefði greitt fyrir hann sektina sem hann var handtekinn fyrir að hafa ekki greitt.<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/skyringar/frettaskyringar/nr/89|author=Ásgeir H. Ingólfsson|title=Grátið eggjarauðutárum|website=Smugan|archive-url=https://vefsafn.is/is/20110106122642/http://www.smugan.is/skyringar/frettaskyringar/nr/89|archive-date=1.1.2011}}</ref><ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/11/22/fanganum_sleppt/|title=Fanganum sleppt|website=mbl.is|date=22.11.2008}}</ref> === Útifundur og borgarafundur, 24. nóvember 2008 === Mánudaginn 24. nóvember stóðu [[BSRB]] og fleiri samtök fyrir útifundi á Ingólfstorgi undir yfirskriftinni „Verjum velferðina“. Þar var borin upp vantrauststillaga á ríkisstjórnina og Alþingi og nokkrir fóru inn á þingpalla. Um 1000 manns voru á torginu og allt gekk vel fyrir sig. Um kvöldið var fjölmennur [[opinn borgarafundur]] í [[Háskólabíó]]i, en þar gekk líka allt vel fyrir sig.<ref name=":2" /> Sýnt var frá fundinum í beinni útsendingu á [[RÚV]]. Á þeim fundi mælti [[Ingibjörg Sólrún Gísladóttir]] hin fleygu orð „Þið eruð ekki þjóðin“ við lítinn fögnuð viðstaddra.<ref>{{tímarit.is|4011594|Góð vika/slæm vika|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=56|útgáfudagsetning=29.11.2008}}</ref> === Áttundi mótmælafundur, 29. nóvember 2008 === Áttundi laugardagsfundurinn var haldinn 29. nóvember 2008. Ræðumenn í þetta sinn voru [[Illugi Jökulsson]] rithöfundur,<ref>{{cite web|url=http://www.dv.is/blogg/tresmidja/2008/11/29/gerum-thad-theirra/|title=Gerum það án þeirra|website=DV.is/blogg: Ræða|author=Illugi Jökulsson|date=29.11.2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20100326161528/http://www.dv.is/blogg/tresmidja/2008/11/29/gerum-thad-theirra/|archive-date=26.3.2010}}</ref> Kristín Tómasdóttir frístundaráðgjafi, og [[Stefán Jónsson (f. 1964)|Stefán Jónsson]] leikstjóri.<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/pistlar/raedur/nr/183|title=Stefán Jónsson á Austurvelli 29. nóvember 2008|author=Stefán Jónsson|date=29.11.2008|archive-date=2008-12-04|archive-url=https://web.archive.org/web/20081204013021/http://smugan.is/pistlar/raedur/nr/183|access-date=2024-11-18|url-status=bot: unknown}}</ref> Á fimmta þúsund manns mættu á fundinn, þrátt fyrir kulda, og góð stemning var í hópnum.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/forsida/2008/11/29/segir_goda_stemningu_a_motmaelafundi/|vefsíða=mbl.is|date=29. nóvember, 2008|title=Segir góða stemningu á mótmælafundi|archive-date=6.10.2017|archive-url=https://vefsafn.is/is/20171006173230/http://www.mbl.is/frettir/forsida/2008/11/29/segir_goda_stemningu_a_motmaelafundi/}}</ref> Þátttakendum bauðst að undirrita „uppsagnarbréf“ handa völdum ráðamönnum.<ref>{{tímarit.is|4011987|Ráðamönnum sagt upp|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=30. nóvember 2008|blaðsíða=1}}</ref> === Mótmæli við Stjórnarráðið og Seðlabankann, 1. desember 2008 === [[Mynd:W08_Protesters_Arnarhóll_9424.JPG|thumb|Mótmælendur á Arnarhóli.]] Mánudaginn 1. desember 2008 (fullveldisdaginn) mætti hópur mótmælanda fyrir utan [[Stjórnarráð Íslands|Stjórnarráðið]]. [[Eva Hauksdóttir]] fór þar fremst í flokki ásamt átta manns. Hélt fólkið á svörtum og rauðum fánum. Eva Hauksdóttir fór með ýmiss konar þulur og særingar ásamt því að hópurinn kastaði kjötstykkjum á Stjórnarráðið og á grasblettinn þar fyrir framan. Eftir um hálfa klukkustund fór hópurinn í átt að [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankanum]]. Eva Hauksdóttir fór með lögreglumanni að afgreiðsluborði bankans og óskaði eftir því að fá að hitta [[Davíð Oddsson]] Seðlabankastjóra. Nokkur hópur af mótmælendum hafði komið sér fyrir í anddyrinu ásamt Evu og var farið að láta ófriðlega. [[Lögregla|Lögreglan]] vísaði fólkinu út. Í framhaldinu fór Eva til fundar við Davíð Oddson. Eftir fundinn kom [[Eva Hauksdóttir|Eva]] út með brúðu í líki Davíðs og framdi þar gjörning sem gekk út á að bera Davíð úr bankanum. Á [[Arnarhóll|Arnarhóli]] höfðu um 1000 manns safnast saman þegar mest var. Þar höfðu [[Borgarahreyfingin]] og [[Mótmælasamtökin Nýir tímar]] hvatt fólk til að koma saman á þjóðfundi um fullveldið. Síðar tók fólk að streyma þaðan að [[Seðlabanki|Seðlabankanum]]. Þegar hópurinn hafði náð áfangastað var ástandið orðið mjög eldfimt og nokkrir mótmælendur komnir á þak bankans. Margt fólk safnaðist fyrir í anddyrinu sem varð til þess að lögreglan gaf skipun um að rýma anddyrið. Þetta var gert nokkrum sinnum með litlum árangri sem varð til þess að lögreglan hótaði að nota [[Piparúði|piparúða]] á mótmælendur. Það kom þó aldrei til þess þar sem lögreglan átti samtal við mótmælendur sem töluðu um þeir vildu fara út með einhverri reisn og helst ekki fyrr en eftir einhvern tíma. Þá voru þau fyrirmæli gefin út til aðgerðahópa lögreglu að beita ekki neinni hörku við að koma mótmælendum út. Ágætlega gekk hjá lögreglu að koma fólkinu út en þó voru um 100 manns sem ekki vildu fara. Lögreglan gerði þá samkomulag við mótmælendur að ef þeir myndu bakka með sína lögreglumenn þá myndu mótmælendur fara út. Þetta gekk eftir og tókst lögreglu að rýma anddyrið án þess að til átaka kæmi.<ref name=":2" /> === Níundi mótmælafundur, 6. desember 2008 === Níundi mótmælafundurinn var haldinn laugardaginn 6. desember 2008. Ræðumenn voru [[Gerður Kristný]] rithöfundur og Jón Hreiðar Erlendsson fyrrum vörubílstjóri. Lúðrasveit Íslands undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum. Um 1500 manns sóttu fundinn, en þar boðaði Hörður Torfason upphaf „skyndiaðgerða“: <blockquote>Um 1.500 manns sóttu mótmælafund vegna efnahagsástandsins á Austurvelli í gær. Skipuleggjandi boðar til aðgerða með klukkustundar fyrirvara í vikunni. MÓTMÆLI Það er ekki nóg að halda mótmælafundi einu sinni í viku. Nú taka við skyndiaðgerðir. <ref>[http://vefblod.visir.is/index.php?s=2629&p=66525 Fréttablaðið 7. desember, 2008. Boða skyndiaðgerðir.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> Stöð 2 Kvöldfréttir.<ref>[http://vefmidlar.visir.is/?channelID=&programID=d93d6ddc-f3df-4c27-90e2-28d49738f306&mediaSourceID=fbf147c6-d35e-4e1f-afe5-83fa8b4abb8f&mediaClipID=7f98a25e-45ce-4eb3-a65a-1213e38650b5 Stöð 2 6. desember, 2008. Kvöldfréttir]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref></blockquote> Fundurinn var boðaður kl. 14:00. Fáir mættu á mótmælin í byrjun eða um 200-300 manns. [[Lögreglan á Íslandi|Lögreglan]] fylgdist með ákveðnum einstaklingum sem mest voru áberandi á mótmælunum við Seðlabankann þann 1. desember. Um klukkan 15:00 sást til tveggja pilta klifra upp á svalir fyrir ofan inngang Alþingishússins með skilti sem á stóð „Elskaðu land þitt“ og tilvísun í netslóð sem vísaði á sönglag á netinu. Eftir að þeir voru búnir að koma upp skiltinu fóru þeir niður. Stóðu mótmælin yfir til klukkan 15:31 og þegar mest var voru um 1000 manns á mótmælunum samkvæmt lögreglu. Eftir að mótmælunum lauk urðu nokkrir einstaklingar eftir á svæðinu og klukkan 16:02 kölluðu lögreglumenn lið sitt til baka en lögreglan hafði fylgst grant með mótmælunum sem fóru fram án átaka.<ref name=":2" /> Dreifimiðum var dreift á mótmælunum þar sem boðað var til nýrra mótmæla þann 8. desember á Austurvelli. Fyrirsögn dreifimiðanna var „TÍMI FYRIR AÐGERÐIR“ og stóð þar að þau mótmæli yrðu „annað stig“ í baráttu mótmælenda fyrir breytingum sem felast meðal annars í því að „raunverulega framkvæma þær ágætu hugmyndir sem fram hafa komið og hvernig megi ná fram réttlætinu. Ekki láta þig vanta, vertu með í aðgerðum gegn yfirvaldinu, vertu með í Byltingunni!“.<ref name=":2" /> === Mótmæli í Alþingishúsinu, 8. desember 2008 === {{aðalgrein|Nímenningarnir}} Mánudaginn 8. desember 2008 freistaði hópur um 30 mótmælenda þess að komast á palla Alþingis. Þingverðir og lögregla meinuðu fólkinu að komast á þingpalla. Níu úr þessum hóp voru síðar ákærð fyrir árás á sjálfræði Alþingis. Í ákæru sem þeim var birt 1. mars segir að fólkið sé ákært fyrir: <blockquote>... brot gegn valdstjórninni, almannafriði og allsherjarreglu og húsbrot með því að hafa, þann 8. desember 2008, ásamt hópi óþekktra manna, í heimildarleysi ruðst inn í Alþingishúsið við Austurvöll meðan á þingfundi stóð. ... Með háttsemi sinni rufu ákærðu friðhelgi Alþingis og starfsfrið auk þess sem öryggi Alþingis var hætta búin.<ref>{{cite web |url=http://www.rvk9.org/2010/05/21/ak%c3%a6rurnar-a-hendur-nimenningunum/ |title=rvk9.org, stuðningssíða nímenninganna. sótt 29. september 2010 |access-date=2010-10-01 |archive-date=2011-02-01 |archive-url=https://web.archive.org/web/20110201050856/http://www.rvk9.org/2010/05/21/ak%C3%A6rurnar-a-hendur-nimenningunum/ |url-status=dead }}</ref></blockquote> Tveir mótmælendanna komust upp á áhorfendapalla Alþingis, Snorri Páll Jónsson Úlfhildarson og óþekkt kona. Áður en hann var dreginn niður náði Snorri að hrópa af pöllunum: {{tilvitnun2|Þetta hús þjónar ekki tilgangi sínum lengur, drullið ykkur út.<ref>{{cite web|url=http://attac.is/index.php?option=com_content&view=article&id=109:raeea-solveigar-jonsdottur-a-austurvelli-15-mai-2010|website=attac.is|title=Ég ákæri ykkur. Ræða Sólveigar Jónsdóttur á Austurvelli 15. maí 2010|author=Sólveig Jónsdóttir|date=15. maí 2010|access-date=2010-10-01|archive-date=2016-03-05|archive-url=https://web.archive.org/web/20160305102100/http://attac.is/index.php?option=com_content&view=article&id=109:raeea-solveigar-jonsdottur-a-austurvelli-15-mai-2010|url-status=dead}}</ref>}} Hópur sem kallaði sig „Aðgerð Aðgerð“ lýsti yfir ábyrgð á aðgerðunum. Til nokkurra átaka kom fyrir utan þinghúsið þegar félagar hinna handteknu reyndu að frelsa þá úr klóm lögreglu. Lögreglan var með sérstakan viðbúnað á lögreglustöðinni við Hverfisgötu af ótta við sams konar umsátursástand og 22. nóvember. Ekki kom þó til þess.<ref>{{tímarit.is|6449496|„Út, út, drullið ykkur út“|blað=DV|útgáfudagsetning=9.12.2008|blaðsíða=8|höfundur=Atli Már Gylfason}}</ref> === Mótmæli við Ráðherrabústaðinn, 9. desember 2008 === Nokkrir tugir manns komu saman við [[Ráðherrabústaðurinn|Ráðherrabústaðinn]] við [[Tjarnargata|Tjarnargötu]] til að mótmæla ríkisstjórnarfundi sem þar fór fram, þriðjudaginn 9. desember. Hópurinn stillti sér upp í götunni og kom þannig í veg fyrir að ráðherrarnir kæmust að húsinu frá Tjarnargötu. Ráðherrarnir gengu þá inn bakdyramegin í gegnum garðinn ofan við húsið, frá [[Suðurgata|Suðurgötu]]. Eftirfarandi tilkynning var send út vegna aðgerðarinnar: <blockquote>Pólitísk aðgerð, 9.desember 2008, við Ráðherrabústaðinn við Tjarnargötu: Við, fólkið, komum í veg fyrir inngöngu inn í Ráðherrabústaðinn við Tjarnargötu og stöðvum þar með áframhaldandi valdníðslu ráðamanna. Peningar hafa stýrt fólki á kostnað réttinda þeirra og ráðamenn og þeirra klíkur hafa hagrætt fjármagni eftir eigin hagsmunum. Sú hagræðing hefur ekki skilað sér í réttlátu samfélagi, réttlátum heimi. Tími aðgerða er runninn upp, því réttlátt samfélag er ekki einungis mögulegt, heldur er það skylda okkar að berjast fyrir því!<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/frettir/frettir/nr/290|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090220132513/www.smugan.is/frettir/frettir/nr/290|archive-date=20.2.2009|title=Ráðherrum varnað inngöngu|website=Smugan|date=9. desember 2008}}</ref></blockquote> Tveir voru handteknir fyrir að hlýða ekki tilmælum lögreglu.<ref>{{cite web|url=http://logregla.is/displayer.asp?cat_id=1040&module_id=220&element_id=13128|title=Tveir mótmælendur handteknir|website=Lögregluvefurinn|date=9 desember 2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090424114011/http://www.logregla.is/displayer.asp?cat_id=1040&module_id=220&element_id=13128|archive-date=24.4.2009}}</ref> Í ''Morgunblaðinu'' var því slegið föstu að mótmælendur við Ráðherrabústaðinn væri sami „[h]ópur mótmælenda sem efndi til mótmæla í Alþingishúsinu [8. desember]“.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/12/09/motmaeli_vid_radherrabustadinn/|title=Mótmæli við Ráðherrabústaðinn|website=Mbl.is|date=9. desember 2008|retrieved=4. október 2010}}</ref> === Tíundi mótmælafundur, 13. desember 2008 === Tíundi laugardagsfundurinn var haldinn á Austurvelli 13. desember 2008. Um 1000 manns mættu á fundinn og sýndu samstöðu með 17 mínútna þögn í stað ræðuhalda. Á Akureyri tóku um 150 manns þátt í mótmælum undir yfirskriftinni „Virkjum lýðræðið“.<ref>{{tímarit.is|4015159|Lögreglan gaf fólki kakóbolla|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=4|útgáfudagsetning=14.12.2008}}</ref> <gallery> Image:W10 Hördur Torfason organizer 9761.JPG|Tíunda vikan og tíu útikerti við Alþingishúsið. Image:W10 Protesters 9755.JPG|Mótmælaskilti. Image:W10 Protesters 9825.JPG|Neyðarstjórn kvenna. </gallery> === Mótmæli við bankana, 17. desember 2008 === Boðuð mótmæli miðvikudaginn 17. desember áttu að hefjast kl. 9:00 við Austurvöll og þaðan átti að halda í bankana. Strax kl. 09:17 voru um 30 mótmælendur komnir inn á skrifstofur [[Landsbankinn|Landsbankans]] í [[Kirkjustræti]], flestir grímuklæddir og var óskað eftir aðstoð lögreglu við að koma þeim út. Hópurinn hélt þá í Landsbankann við [[Austurstræti]]. Þá hafði mótmælendum fjölgað í um 50 manns. Þau komu sér fyrir á 2. hæð hússins og stóð viðveran til um kl. 10:00 eða þar til ákveðið var að fara að Landsbankanum við Laugaveg 77. Þegar komið var í bankann skipti hópurinn sér í tvo minni hópa. Einn hópurinn fór á skrifstofurnar og hinn hélt til í afgreiðslusal. Eftir skamma stund yfirgáfu mótmælendur bankann og fóru á kaffihús [[Hljómalind]]ar við Laugarveg.<ref name=":2" /> Fólkið mótmælti meðal annars ráðningu [[Tryggvi Jónsson|Tryggva Jónssonar]] fyrrverandi aðstoðarforstjóra [[Baugur Group|Baugs]] til Landsbankans og hrópaði slagorðið „Borgið ykkar skuldir sjálf“.<ref>{{tímarit.is|4015405|Mótmælt í tveimur löndum|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=18.12.2008|blaðsíða=2}}</ref> Um kl. 13:00 var lögregla kölluð til vegna hóps mótmælenda á 101 Hotel við [[Hverfisgata|Hverfisgötu]] 10. Þeir biðu þar eftir [[Björgólfur Thor Björgólfsson|Björgólfi Thor Björgólfssyni]] sem var staddur á hótelinu. Mótmælendur sættust á að fara út eftir viðræður við lögreglu. Þegar mótmælendur voru komnir út gekk [[Jón Ásgeir Jóhannesson]] út af hótelinu og samkvæmt lögreglu veittust þeir að honum og reyndu að hefta för hans.<ref name="gudjonheidar" /><ref name=":2" /><ref>{{tímarit.is|4015407|Veist að Jóni Ásgeiri í gær|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=18.12.2008|blaðsíða=4}}</ref> Á bloggsíðu Guðjóns Heiðars Valgarðssonar, eins af mótmælendunum, segir hann:<blockquote>Þegar Jón Ásgeir kom út spurði ég hann hvort hann hafi stöðvað frétt [[DV]], hann veitti ekki svör og ætlaði greinilega ekki að staldra við og spjalla. Því tók ég mér snjóbolta í hönd og henti honum í smettið á Jóni. Fleiri fylgdu í kjölfarið og fékk Jón vænar gusur af snjóslugsi yfir fína jakkann sinn.<ref name="gudjonheidar">{{cite web|url=https://frussukusk.blog.is/blog/frussukusk/entry/747924/|title=Ég kastaði snjóbolta í Jón Ásgeir Jóhannesson|author=Guðjón Heiðar Valgarðsson|date=17.12.2008|website=Blog.is}}</ref></blockquote>Einnig segir hann að það hafi verið afar frelsandi að kasta snjóbolta í hann og mælti með að aðrir gerðu slíkt hið sama þegar Jón Ágeir yrði á vegi þeirra. === Ellefti mótmælafundur, 20. desember 2008 === [[Mynd:W11 Silent Protest 0073.JPG|thumb|right|Mótmælaskilti frá Neyðarstjórn kvenna.]] Á ellefta laugardagsfundinum voru aftur þögul mótmæli í ellefu mínútur. Um 500 manns mættu á mótmælin. Eftir fundinn köstuðu nokkrir mótmælendur snjó og skóm í Alþingishúsið.<ref>{{tímarit.is|4015701|Hentu skóm í Alþingishúsið|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=21.12.2008|blaðsíða=2}}</ref> Fyrirmyndin að skókastinu var atvik þar sem íraski blaðamaðurinn [[Muntadhar al-Zaidi]] kastaði skó að [[George W. Bush]] á blaðamannafundi í Bagdad sex dögum fyrr. === Tólfti mótmælafundur, 27. desember, 2008 === Tólfti laugardagsfundurinn var haldinn 27. desember 2008, á þriðja degi jóla. Lögregla taldi að um 500 hefðu mætt, en skipuleggjendur töldu það vera nær 1000.<ref>{{tímarit.is|5234896|Tólfti mótmælafundurinn á Austurvelli|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=29.12.2008|blaðsíða=4}}</ref> Ræðumenn voru [[Björn Þorsteinsson]] heimspekingur<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/ba271208.pdf Raddir fólksins: Ræða Björns Þorsteinssonar 27. des 2008.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> og [[Ragnhildur Sigurðardóttir]] sagnfræðingur.<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/ba271208.pdf Raddir fólksins: Ræða Ragnhildar Sigurðardóttur 27. des 2008]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> Mörg mótmælaskilti voru sett upp eins og [[umferðarmerki]] þar sem samningum við [[Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn|Alþjóðagjaldeyrissjóðinn]] var mótmælt og þess krafist að bankastjórum yrði vikið frá störfum.<ref>{{tímarit.is|5234917|Mótmælastaða|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=29.12.2008|blaðsíða=25}}</ref> Um 80 manns komu saman við þögul mótmæli á ráðhústorginu á Akureyri. === Kryddsíldarmótmælin, 31. desember 2008 === Nokkur hundruð manns söfnuðust saman við [[Hótel Borg]] á Austurvelli. Búist var við forystufólki stjórnmálaflokkanna í beina útsendingu á [[kryddsíld (sjónvarpsþáttur)|kryddsíld]] [[Stöð 2|Stöðvar 2]] á gamlársdag þar sem [[Sigmundur Ernir Rúnarsson]] var þáttastjórnandi. Hópur fólks fór gekk með blys frá Stjórnarráðinu á Austurvöll til að færa mótmælin nær þeim sem verið var að mótmæla.<ref name="10ar" /> Lögregla var með viðbúnað og til átaka kom við mótmælendur sem ruddu sér leið inn á hótelið og kveiktu þar í reyksprengjum og blysum.<ref name=":2" /> Lögregla beitti piparúða á mótmælendur og þurftu nokkrir að leita aðhlynningar vegna þess. Grjóti var kastað í andlit eins lögreglumanns sem kjálkabrotnaði.<ref>{{tímarit.is|4016189|Útsending Kryddsíldar rofin|útgáfudagsetning=2. janúar 2009|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=6}}</ref> Mótmælendur klipptu að lokum í sundur myndsnúru sem lá frá hótelinu að bíl fyrir utan og útsendingu var hætt. Seinna lýsti Arnar Rúnar Marteinsson varðstjóri því að það hversu mikil læti urðu þennan dag hafi komið lögreglu á óvart. Lögregla var fáliðuð þar sem meiri mannskapur hafði verið boðaður á vakt um kvöldið.<ref name="10ar">{{cite web|url=https://www.visir.is/g/20181905781d/tiu-ar-fra-hruni-sau-i-hvad-stefndi-eftir-kryddsildarmotmaelin|title=Tíu ár frá hruni: Sáu í hvað stefndi eftir Kryddsíldarmótmælin|date=1. október 2018|author=Sunna Kristín Hilmarsdóttir|website=Vísir.is}}</ref> Í skýrslu um aðgerðir lögreglu á þessum tíma kemur fram hjá ónefndum lögreglumanni sem var við störf þennan dag: <blockquote>Hluti mótmælenda á þessum tíma var vissulega góðkunningjar lögreglunnar og ungt róttækt fólk. Stór hluti var þó „venjulegir“ borgarar sem dags daglega myndu ekki taka þátt í skemmdarverkum, ofbeldi eða svívirða lögreglumenn við skyldustörf. [...] Mér virðist söguskýringin ætla að verða sú að þeir sem komu illa fram í mótmælunum og gengu of langt hafi bara verið lítill hópur góðkunningja lögreglunnar. Ekkert er fjær sanni í mínum huga.<ref name=":2" />{{rp|82}}</blockquote> === Þrettándi mótmælafundur, 3. janúar 2009 === Þrettándi laugardagsfundurinn var haldinn 3. janúar 2009 undir yfirskriftinni „Breiðfylking gegn ástandinu“.<ref>{{tímarit.is|5244935|Dagný Dimmblá sló í gegn|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=5.1.2009|blaðsíða=11}}</ref> Ræðumenn voru Halldóra Guðrún Ísleifsdóttir kennari og grafiskur hönnuður,<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/hgi030109.pdf Raddir fóklsins: Ræða Halldóru Guðrúnar Ísleifsdóttur 3. janúar, 2009.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref>, Einar Már Guðmundsson rithöfundur <ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/emg030109.pdf Raddir fólksins: Ræða Einars más Guðmundssonar 3. janúar 2009]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> og Dagný Dimmblá Jóhannsdóttir, 8 ára nemandi í Ísaksskóla.<ref>{{tímarit.is|401628|Átta ára stúlka í ræðustól|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=4. janúar 2009|blaðsíða=2}}</ref> Skipuleggjendur töldu að um 5.000 manns hefðu verið á Austurvelli, en lögregla taldi nokkuð færri.<ref>{{tímarit.is|4016280|Þúsundir á Austurvelli|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=1|útgáfudagetning=4.1.2009}}</ref> <gallery> Image:W13 Hördur Torfason organizer 0366.JPG|Hörður Torfason. Image:W13 Protesters 0394.JPG|Mótmælendur með skilti. Image:W13 Einar Már Gudmundsson speaker 0477.JPG|Einar Már Guðmundsson. Image:W13 Protesters 0412.JPG|Mótmælandi með öryggisgleraugu og öryggishjálm. Image:W13 Protesters 0434.JPG|Mótmælendur á Austurvelli. </gallery> === Fjórtándi mótmælafundur, 10. janúar 2009 === Fjórtándi laugardagsfundurinn var haldinn kl. 15:00 laugardaginn 10. janúar. Ræðumenn voru [[Þorvaldur Þorvaldsson]] trésmiður, [[Lilja Mósesdóttir]] hagfræðingur,<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/pistlar/penninn/lilja-mosesdottir/nr/574|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090130155618/www.smugan.is/pistlar/penninn/lilja-mosesdottir/nr/574|website=Smugan|date=10. janúar 2009|title=Þegar ekkert er eins og áður|author=Lilja Mósesdóttir|archive-date=30.1.2009}}</ref> og Lárus Páll Birgisson sjúkraliði.<ref>{{cite web|url=http://this.is/nei/?p=2430|website=Nei.|title=En þjóðin er þér ósammála|date=13. janúar 2009|author=Lárus Páll Birgisson|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090130154239/http://this.is/nei/?p=2430|archive-date=30.1.2009}}</ref> Skipuleggjendur töldu að um 4.000 manns hefðu mætt á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|6425368|Sandkorn|blað=DV|útgáfudagsetning=12.1.2009|blaðsíða=14}}</ref> <gallery> Image:W14 Lilla Mosesdottir speaker 0741.JPG|Lilja Mósesdóttir Image:W14 Protesters 0711.JPG|Mótmælandi með skilti með „Fjandafælu“ [[Jón lærði Guðmundsson|Jóns lærða]]. Image:W14 Protesters 0801.JPG|Horft yfir mannfjöldann á Austurvelli. Image:W14 Protesters 1063.JPG|Fánar mótmælenda. </gallery> === Fimmtándi mótmælafundur, 17. janúar 2009 === Fimmtándi laugardagsfundurinn fór fram 17. janúar 2009 kl. 15:00. Á fjórða þúsund manns mættu á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|5245740|Yfir þrjú þúsund á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=19.1.2009|blaðsíða=8}}</ref> Ræðumenn voru Svanfríður Anna Lárusdóttir, sem var atvinnulaus, og [[Gylfi Magnússon]] dósent í viðskiptafræði við Háskóla Íslands.<ref>{{cite web|url=http://www3.hi.is/%7Egylfimag/A_Austurvelli_17-1-09.pdf|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090425050335/http://www3.hi.is/%7Egylfimag/A_Austurvelli_17-1-09.pdf|title=Ræða á Austurvelli 17. janúar 2009|author=Gylfi Magnússon|date=17. janúar, 2009|website=Hi.is|archive-date=25.4.2009}}</ref> Mótmæli fóru fram á sex stöðum á landinu þennan dag: Reykjavík, Ísafirði, Akureyri, Dimmuborgum í Mývatnssveit, Selfossi og Egilsstöðum.<ref>{{cite web|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090417233855/ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item246628/|archive-date= 17.4.2009|website=Ruv.is|date=17. janúar 2009|title=Mótmælt á sex stöðum á landinu|url=http://ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item246628/}}</ref><ref>{{cite web|url=https://larahanna.blog.is/blog/larahanna/entry/774190/|author=Lára Hanna Einarsdóttir|date=18.1.2009|title=Mótmælt víða um land|website=blog.is}}</ref> Samtökin Nýjar raddir sem [[Ástþór Magnússon]] stofnaði til höfuðs Röddum fólksins, efndu til samkomu við Austurvöll sama dag klukkan 15:15. Þar áttu umræður að hefjast með stuttu ávarpi og þá átti orðið að vera laust. Lögreglan mætti á staðinn og fjarlægði sendiferðabíl og annan búnað Nýrra radda. Í framhaldi kærðu Nýjar raddir framgöngu lögreglu.<ref>{{cite web|url=http://lydveldi.blog.is/blog/lydveldi/entry/774223/|title=STJÓRNSÝSLUKÆRA vegna Lögreglunnar í Reykjavík|author=Ástþór Magnússon|website=blog.is|date=17.1.2009}}</ref> <gallery> Image:W14x Protesters 0976.JPG|Hópur heilbrigðisstarfsfólks mótmælir niðurskurði vegna Bankahrunsins. Image:W14x Protesters at Austurvöllur 0993.JPG|Mótmælaskilti þar sem má sjá skrifað „Helvítis fokking fokk!“ og „Ég er ekki þjóðin“. Image:W14x Speaker Gylfi Magnusson 1025.JPG|Gylfi Magnússon. Image:W14x Speaker Svanfridur Anna Larusdottir 1060.JPG|Svanfríður Anna Lárusdóttir. Image:W14x Protesters 1099.JPG|Súpueldhús á Austurvelli. </gallery> === Mótmæli við Alþingishúsið, 20. janúar 2009 === Þriðjudaginn 20. janúar kom Alþingi saman á ný eftir jólafrí og Raddir fólksins höfðu boðað mótmæli af því tilefni. Krafa mótmælenda var að boðað yrði til kosninga sem fyrst. Þingsetning var klukkan 13:00. Þá var hópur mótmælenda mættur á Austurvöll og fjölgaði eftir því sem leið á daginn. Mótmælendur slógu á trommur og hrópuðu slagorðið „Vanhæf ríkisstjórn“. Sturla Jónsson var með gasknúnar flautur sem gáfu frá sér mikinn hávaða.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/20/piparudi_og_handtokur/|title=Piparúði og handtökur við Alþingi|website=Mbl.is|date=20.1.2009}}</ref> Lögreglumenn í óeirðabúningum skipuðu sér framan við Alþingishúsið og í Alþingisgarðinum til að varna mótmælendum inngöngu í Alþingishúsið. Um 20 manns voru handteknir í Alþingisgarðinum og fluttir í bílakjallara Alþingis.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22324/|title=Myndskeið: Þjóðin var í Alþingisgarðinum|website=Mbl.is|date=20.1.2009}}</ref> Mótmælendur á Austurvelli hentu reyksprengjum og súrmjólk á lögregluna sem beitti bæði kylfum og piparúða á mótmælendur.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22325/|title=Myndskeið: Beittu kylfum á mótmælendur|website=Mbl.is|date=20.1.2009}}</ref> Margar rúður í Alþingishúsinu voru brotnar. Töluverður fjöldi mótmælenda hélt áfram trommuslætti eftir að þingmenn hurfu úr þinghúsinu, og um sjöleytið var kveiktur bálköstur norðan við Skálann, viðbyggingu Alþingishússins.<ref name=":2" />{{rp|101}} Í blöðunum var mótmælunum lýst sem mestu mótmælum Íslandssögunnar frá 1949<ref>{{tímarit.is|5245813|Mestu mótmæli frá 1949|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=21.1.2009|blaðsíða=1}}</ref> og farið var að tala um þau sem „byltingu“.<ref>{{tímarit.is|6364164|Janúarbyltingin á Austurvelli|blað=DV|útgáfudagsetning=21.1.2009|blaðsíða=2}}</ref> Fyrr um kvöldið höfðu mótmælendur reynt að kveikja í [[Óslóartréð|Óslóartrénu]] þar sem það stóð en eldurinn hafði slokknað af sjálfu sér.<ref>{{cite web|url=http://www.visir.is/osloartred-fellt-og-brennt/article/2009276463267|title=Oslóartréð fellt og brennt|date=20.1.2009|website=Vísir.is}}</ref> Laust fyrir miðnætti gerðu nokkrir mótmælendur aðra atlögu að trénu með því að klippa á víra sem héldu því uppi. Eftir dágóða stund tókst að fella tréð. Mótmælendur drógu tréð fyrir framan Skálann á Austurvelli<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/21/osloartred_borid_a_balid/|title=Óslóartréð borið á bálið|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Gerðar voru nokkrar tilraunir til þess að kveikja í trénu en erfitt reyndist að fá það til að loga. Það hafðist þó að lokum og bálið logaði lengi þar sem mótmælendur bættu á það eldsmat af nærliggjandi byggingarsvæðum. Um tvöleytið hófu lögregla og slökkvilið að slökkva bálið og aðra elda sem mótmælendur höfðu kveikt á Austurvelli. Aðgerðum lögreglu lauk ekki fyrr en um klukkan 3 um nóttina.<ref name=":2" />{{rp|103}} Nokkrir eftirmálar urðu eftir þessi mótmæli, þar sem [[Geir Jón Þórisson]] hélt því fram í skýrslu lögreglu um mótmælin árið 2012 að þingmenn [[Vinstri græn]]na, [[Steingrímur J. Sigfússon]] og [[Álfheiður Ingadóttir]], hefðu gagnrýnt störf lögreglu í þinghúsinu þennan dag. Hann hélt því líka fram að Álfheiður hefði verið í sambandi við mótmælendur í Alþingisgarðinum fyrr um daginn með farsíma úr þinghúsinu.<ref name=":2" />{{rp|98}} Álfheiður vísaði því á bug að hún hefði stýrt mótmælunum við húsið.<ref>{{cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/alfheidur-oskar-gagna-fra-logreglu|title=Álfheiður óskar gagna frá lögreglu|date=27.2.2012|website=RÚV}}</ref> Þetta varð samt tilefni [[samsæriskenning]]ar um að mótmælin hefðu í raun ekki verið sjálfsprottin heldur skipulögð af Vinstri grænum (sem voru í stjórnarandstöðu) og hafi lyktað með eins konar [[valdarán]]i.<ref>{{cite web|url=https://www.althingi.is/altext/140/03/r29141646.sgml|author=Vigdís Hauksdóttir|title=Ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur stjórnlagaráðs að frumvarpi til stjórnarskipunarlaga|date=29.3.2012|website=Alþingi.is}}</ref><ref>{{cite web|url=https://andriki.is/2010/10/07/fimmtudagur-7-oktober-2010/|title=Fimmtudagur 7. október 2010|date=7.10.2010|website=Andríki}}</ref><ref>{{cite web|url=https://kjarninn.is/skodun/2018-09-18-rytingsstunga-nasistanna-yfirfaerd-island-ii/|author=Þorvaldur Logason|title=Rýtingsstunga nasistanna yfirfærð á Ísland II|date=20.9.2018|website=Kjarninn}}</ref> <gallery> Image:W15 Police 1445.JPG|Mótmælendur slá á fötur upp við lögreglumenn sem standa þétt upp við Alþingishúsið. Image:W15 Protesters 1231.JPG|Reykur vegna blysa og reyksprengja yfir Austurvelli. Image:W15 Protesters 1253.JPG|Lögregla ræðir við mótmælendur. Image:W15 Protesters 1807.JPG|Fólk safnast við bálköstinn um kvöldið. </gallery> === Mótmæli við Stjórnarráðið og Alþingishúsið, 21. janúar 2009 === Daginn eftir þingsetningu mættu mótmælendur á Austurvöll klukkan eitt. Jarðarför átti að vera í Dómkirkjunni klukkan 3 og mótmælendur fluttu sig því að Stjórnarráðinu þar sem mótmælin héldu áfram. Stór hópur lögreglumanna í óeirðabúnaði þurfti að aðstoða ráðherra við að komast þaðan. Mótmælendur veittust að forsætisráðherra, Geir Haarde, þegar hann steig út í ráðherrabílinn og [[Hallgrímur Helgason]] rithöfundur barði með báðum hnefum á húddið á bílnum þegar hann ók frá Stjórnarráðinu í gegnum mannþröngina um klukkan tvö.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22350/|title=Erlendir fjölmiðlar fjalla um atvikið við stjórnarráðið|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref><ref>{{cite web|url=https://www.theguardian.com/world/2009/jan/22/iceland-protests-recession|title=Iceland's coalition struggles to survive protests|date=22.1.2009|author=Valur Gunnarsson|website=The Guardian}}</ref><ref>{{cite web|url=http://news.bbc.co.uk/2/hi/europe/7843327.stm|title=Protesters pelt Iceland PM's car |date=21.1.2009|website=BBC NEWS}}</ref> Eftir það héldu mótmælin áfram nokkra stund en færðust svo aftur inn á Austurvöll. Þar var þögn meðan á jarðarförinni stóð. Dómkirkjuprestur hafði beðið mótmælendur um að hafa hljótt við kirkjuna.<ref>{{tímarit.is|5245874|Aðsúgur gerður að ráðherra|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=22.1.2009|blaðsíða=14}}</ref> Mótmælin héldu svo áfram eftir 4. Lögreglan sló skjaldborg um Alþingishúsið líkt og daginn áður og varð fyrir eggjakasti. Innan dyra hafði boðaður þingfundur hins vegar verið felldur niður. Mótmælendur reyndu að kveikja bál á nokkrum stöðum á Austurvelli en þau voru slökkt jafnharðan.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22337/|title=Myndskeið: Mótmæla aftur í dag|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Klukkan 8 um kvöldið hófst fundur Samfylkingarfélagsins í Reykjavík í [[Þjóðleikhúsið|Þjóðleikhúskjallaranum]]. Þangað hélt stór hópur mótmælenda og kveikt var bál utan við innganginn. Á fundinum ályktaði félagið að slíta bæri stjórnarsamstarfinu við Sjálfstæðisflokkinn.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/21/samthykktu_alyktun_um_stjornarslit/|title=Samþykktu ályktun um stjórnarslit|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Eftir að fundinum lauk héldu mótmælendur aftur á Austurvöll þar sem lögregla varð fyrir grjótkasti og beitti piparúða til að dreifa mannfjöldanum. Piparúðinn kláraðist um miðnætti og tók lögreglan þá til þess bragðs að sprengja [[táragas]]sprengjur í fyrsta sinn frá 1949.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/22/taragasi_beitt_a_austurvelli/|date=22. janúar, 2009|title=Táragasi beitt á Austurvelli|website=Mbl.is}}</ref> Ein örsaga frá þessu kvöldi sem er höfð eftir í bókinni ''Hrunið'' eftir [[Guðni Th. Jóhannesson|Guðna Th. Jóhannesson]] er að svissneski listaverkasafnarinn [[Francesca Thyssen-Bornemisza]] hafi haldið kvöldverðarboð fyrir íslenska myndlistarmenn á veitingastaðnum Við Tjörnina og lyktin af táragasinu borist gestum sem stóðu og drukku kampavín á svölunum.<ref>{{cite journal|author=Benedikt Jóhannesson|year=2009|journal=Skírnir|volume=183|number=2|title=Í skugga hrunsins: Ritdómar|page=519|url=https://timarit.is/gegnir/991008671949706886}}</ref> Thyssen-Bornemisza var áberandi bakhjarl íslenskrar myndlistar á þessum tíma og árin eftir hrun. Eftir að táragasinu var beitt færðu mótmælendur sig aftur að Stjórnarráðinu þar sem hópur lögreglumanna stóð fyrir framan húsið og varð fyrir töluverðu grjótkasti. Um klukkan 2 gerðist það hins vegar að hópur mótmælenda tók sér stöðu framan við lögreglumennina til að verja þá fyrir grjótkastinu og hvetja fólk til að hætta því. Eftir það róuðust mótmælin.<ref name=":2" />{{rp|120}} Næstu daga var kallað eftir því að mótmælendur sýndu andstöðu við ofbeldi með því að auðkenna sig með appelsínugulum lit (sem var vísun í [[Appelsínugula byltingin|appelsínugulu byltinguna]] í Úkraínu 2004-5).<ref>{{tímarit.is|5245941|Mótmæla ofbeldi|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=23.1.2009|blaðsíða=17}}</ref> Sjö lögreglumenn slösuðust í mótmælunum, aðallega út af grjótkasti.<ref name=":2" />{{rp|120}} <gallery> Image:W15a Protesters 1897.JPG|Mótmæli við Stjórnarráðið. Image:W15a Protesters 1919.JPG|Mótmælaskilti við Stjórnarráðið. Image:W15a Protesters 1943.JPG|Hópur mótmælenda við Stjórnarráðið. Image:W15b Protesters 2269.JPG|Lögreglumenn mynda skjaldborg við Alþingishúsið. </gallery> === Mótmæli við Alþingishúsið, 22. janúar 2009 === [[Mynd:W15c Protesters 2580.JPG|thumb|Mótmælendur slá á trommur.]] Á fimmtudeginum var mótmælt sem fyrr og trommur barðar, en mótmælin voru mun friðsamlegri en dagana tvo þar á undan. Áætlað var að 400-500 manns hefðu mætt á Austurvöll. Sumir mótmælendur færðu lögreglumönnum blóm. Ýmis samtök sem höfðu tekið þátt í mótmælunum sendu frá sér yfirlýsingar þar sem ofbeldi gegn lögreglu var fordæmt. Raddir fólksins og ýmsir aðrir hópar boðuðu hlé á mótmælum föstudags- og laugardagskvöld þar sem áfengi og mótmæli færu ekki saman.<ref>{{tímarit.is|5245940|Söngur og rósir á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=23.1.2009|blaðsíða=17}}</ref> Margir mótmælendur auðkenndu sig með appelsínugulum borðum og tóku sér sumir stöðu með lögreglu við þinghúsið. Seinna um kvöldið var lögreglumönnum í óeirðabúnaði skipt út fyrir lögreglumenn í hefðbundnum einkennisbúningi.<ref name=":2" />{{rp|128}} Mótmælin stóðu engu að síður fram yfir 11 um kvöldið. <blockquote>Þrátt fyrir meiðsl á fólki, beinbrotna mótmælendur eftir barsmíðar lögreglu, þrátt fyrir að táragasi hafi verið beitt til að sundra mótmælendum og lögreglumaður dvalið á sjúkrahúsi í skammtímalegu eftir miðvikudaginn létu mótmælendur ekki bilbug á sér finna og mættu aftur í gær, fimmtudaginn 22. janúar, til aðgerða á Austurvelli. Lögreglan virðist spila ''good cop-bad cop'' að hætti bíómynda: nú var Geir Jón á svæðinu og fór þá allt friðsamlega fram. Grímuklæddir og grímulausir höfðu hátt saman, í ró og spekt. Mótmælendur færðu lögreglumönnum blóm og heitt kakó. Einn og einn var tekinn af lögreglu, en það var að mestu gert ofstopalaust. - Nei.<ref>{{cite web|url=http://this.is/nei/?p=3221|website=Nei.|date=23. janúar 2009|title=''Good cop''-dagur á Austurvelli|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090130152753/http://this.is/nei/?p=3221|archive-date=30.1.2009|url-status=dead}}</ref></blockquote> === Sextándi mótmælafundur, 24. janúar 2009 === Sextándi laugardagsfundurinn fór fram 24. janúar klukkan 3 á vegum Radda fólksins. Ræðumenn voru [[Magnús Björn Ólafsson]] blaðamaður, [[Hildur Helga Sigurðardóttir]] blaðamaður, Jakobína Ingunn Ólafsdóttir stjórnsýslufræðingur og [[Guðmundur Andri Thorsson]] rithöfundur. Um það bil 6000 manns tóku þátt í mótmælunum.<ref>{{cite web|url=http://www.ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item247637/|title=Allt að 6000 á Austurvelli í dag|date=24.1.2009|website=RÚV|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090206120317/http://www.ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item247637/|archive-date=6.2.2009}}</ref> Samkvæmt dagbók lögreglu fóru mótmælin vel fram og mun jákvæðari andi en dagana á undan. Margir auðkenndu sig með appelsínugulum lit til að sýna andstöðu við ofbeldi. Aðgerðum lögreglu lauk fyrir 7.<ref name=":2" />{{rp|142}} <gallery> Image:W16 Drummers 02618.JPG|Trommað við Alþingishúsið. Image:W16 Thorvaldur performs 02631.JPG|[[Þorvaldur Þorvaldsson]] trésmiður syngur. Image:W16 Speaker Magnus Björn Olafsson 2682.JPG|Magnús Björn Ólafsson með appelsínugulan borða. Image:W16 Protesters 2687.JPG|Mótmælaskilti í líki umferðarskiltis. Image:W16 Protester 2729.JPG|Mótmælendur á Austurvelli. Appelsínugulur litur er áberandi. </gallery> === Stjórnarslit, 26. janúar 2009 === Föstudaginn 23. janúar hafði Geir H. Haarde, forsætisráðherra, boðað til blaðamannafundar í Valhöll þar sem hann sagði frá því að hann hefði greinst með [[krabbamein]] og hygðist segja af sér formennsku í flokknum.<ref>{{tímarit.is|5246178|Aðdragandi sögulegra slita|blað=Morgunblaðið|höfundur=Una Sighvatsdóttir|útgáfudagsetning=27.1.2009|blaðsíða=15}}</ref> Samfylkingin brást við því með tilboði um [[þjóðstjórn]] undir forsæti [[Jóhanna Sigurðardóttir|Jóhönnu Sigurðardóttur]], þáverandi félagsmálaráðherra. Þetta þótti Sjálfstæðismönnum óaðgengilegt skilyrði og töluðu um ístöðuleysi samstarfsflokksins eftir brotthvarf formannsins, [[Ingibjörg Sólrún Gísladóttir|Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur]], sem greindist með krabbamein í höfði í september 2008.<ref>{{cite web|url=http://mbl.is/mm/frettir/sjonvarp/22438/|title=Ásaka hvert annað um hroka|date=26.1.2009|website=Mbl.is}}</ref><ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/kosning/2009/01/26/sett_fram_til_ad_knyja_fram_stjornarslit/|title=Sett fram til að knýja fram stjórnarslit|date=26.1.2009|website=Mbl.is}}</ref><ref>{{tímarit.is|4020086|Deila um ástæður slitanna|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=27.1.2009|blaðsíða=8}}</ref> Sunnudaginn 25. janúar, tilkynnti þáverandi viðskiptaráðherra, [[Björgvin G. Sigurðsson]], um afsögn sína. Sama dag var tilkynnt að þáverandi forstjóri fjármálaeftirlitsins [[Jónas Fr. Jónsson]] og stjórn þess myndu segja af sér. Með þessu kvaðst Björgvin vera að axla pólitíska ábyrgð sem viðskiptaráðherra á [[Bankahrunið á Íslandi|bankahruninu]]. Mánudaginn 26. janúar sagði [[Jón Sigurðsson (f. 1941)|Jón Sigurðsson]] sig úr bankaráði Seðlabankans.<ref>{{tímarit.is|5246178|Sagði sig úr bankaráði Seðlabanka Íslands|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=27.1.2009|blaðsíða=14}}</ref> Mánudaginn 26. janúar 2009, funduðu Geir H. Haarde og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir í Alþingishúsinu. Á þeim fundi var ákveðið að slíta ríkisstjórnarsamstarfi flokkanna. Að fundi loknum gekk Geir H. Haarde á fund forseta Íslands, [[Ólafur Ragnar Grímsson|Ólafs Ragnars Grímssonar]], á [[Bessastaðir|Bessastöðum]] og baðst lausnar fyrir hönd ráðuneytis síns og ríkisstjórnarinnar.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/kosning/2009/01/26/geir_til_bessastada_klukkan_16/|title=Geir til Bessastaða klukkan 16|date=26.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Lítill hópur mótmælenda fagnaði stjórnarslitunum með trommuslætti á Austurvelli. Nokkru áður var farið að nota heitið „búsáhaldabyltingin“ um mótmælin dagana á undan og eftir stjórnarslitin festist sú orðanotkun í sessi. Dagana á eftir var mynduð [[Fyrsta ráðuneyti Jóhönnu Sigurðardóttur|minnihlutastjórn undir forsæti Jóhönnu Sigurðardóttur]] með þátttöku [[Vinstri græn]]na. [[Framsóknarflokkurinn]] féllst á að verja stjórnina falli með því skilyrði að boðað yrði til kosninga um vorið. [[Alþingiskosningar 2009]] voru svo haldnar í apríl. Eitt nýtt framboð, [[Borgarahreyfingin]], spratt beinlínis upp úr mótmælunum á Austurvelli og fékk fjóra þingmenn í kosningunum.<ref>{{tímarit.is|5249027|Borgarahreyfingin - þjóðin á þing|blað=Morgunblaðið|höfundur=Þór Saari|útgáfudagsetning=17.3.2009|blaðsíða=19}}</ref> <gallery> Image:W16a Protester 02999.JPG|Mótmælandi á Austurvelli. Image:W16a Bessastadir 03017.JPG|Sjónvarpsfólk bíður komu forsætisráðherra til Bessastaða. Image:W26a Geir H. Haarde arrives 03030.JPG|Geir H. Haarde kemur til Bessastaða. Image:W16a Resignation 3041.JPG|Geir H. Haarde tilkynnir fjölmiðlum afsögn sína. </gallery> === Sautjándi mótmælafundur, 31. janúar 2009 === Sautjándi laugardagsfundur Radda fólksins var haldinn 31. janúar og kynntur sem „sigurhátíð“.<ref>{{tímarit.is|5246507|Sautjándi mótmælafundurinn|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=2.2.2009|blaðsíða=7}}</ref> Um 2000 manns mættu á fundinn. Þjóðkórinn söng ættjarðarlög. Ræðumenn voru Viðar Hreinsson bókmenntafræðingur, [[Katrín Snæhólm Baldursdóttir]] myndlistarkona og Viðar Þorsteinsson heimspekingur. Um kvöldið voru tónleikar á skemmtistaðnum NASA við Austurvöll undir yfirskriftinni „Búsáhaldaboogie“. Þar komu fram [[Mug­i­son]], [[Sudd­en We­ather Change]], [[Reykja­vík (hljómsveit)|Reykjavík]], [[XXX Rottweilerhundar]] og [[Jeff Who]].<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/folk/frettir/2009/01/31/sigurhatid_radda_folksins_a_austurvelli/|title=Sigurhátíð Radda fólksins á Austurvelli|date=31.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> <gallery> Image:W17 Chorus of the Nation 3322.JPG|Þjóðkórinn. Image:W17 Katrin Snæholm Baldursdottir speaker 3389.JPG|Katrín Snæhólm Baldursdóttir. Image:W17 Protesters 3402.JPG|Hörður Torfason í hópi mótmælenda. </gallery> === Fleiri mótmælafundir í kjölfar Bankahrunsins === Næstu mánuði héldu laugardagsfundir áfram á vegum Radda fólksins, þótt mun færri mættu á flesta þeirra en áður. Krafa mótmælenda var að stjórn Seðlabanka Íslands myndi víkja.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/02/07/thyskir_sparifjareigendur_i_hopi_motmaelenda/|title=Þýskir sparifjáreigendur í hópi mótmælenda|date=7.2.2009|website=Mbl.is}}</ref> Þetta breyttist þegar fyrstu samningarnir vegna [[Icesave]]-reikninganna litu dagsins ljós, en fjölmenn mótmæli vegna þeirra voru sumarið 2009, meðal annars á vegum aðgerðahópsins [[InDefence]].<ref>{{tímarit.is|5260731|„Hvar er forsetinn með öll sín sambönd?“|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=14.8.2009|blaðsíða=2|höfundur=Sigurður Bogi Ævarsson}}</ref> Alls urðu laugardagsfundir Radda fólksins fleiri en 30.<ref>{{cite web|url=https://www.visir.is/g/2009495068878/raddir-folksins-a-austurvelli-i-dag|title=Raddir fólksins á Austurvelli í dag|date=20.6.2009|website=Vísir.is}}</ref> Allt árið 2010 var mótmælt vegna uppgjörs [[húsnæðislán]]a og [[gengislán]]a almennings. Þessi mótmæli náðu hámarki 4. október 2010 þegar allt að 7.000 mættu á Austurvöll,<ref name=":2" />{{rp|233}} bál voru kveikt og flugeldar sprengdir.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2010/10/04/metfjoldi_a_austurvelli/|title=Metfjöldi á Austurvelli|author=Baldur Arnarsson|date=4.10.2010|website=Mbl.is}}</ref> == Mótmælendur == [[Mynd:W06 Protesters 08446.JPG|Mannfjöldinn á Austurvelli|thumb|right|Mannfjöldi á Austurvelli 15. nóvember 2008 þegar talið var að 6.000 manns hefðu mætt til að mótmæla.]] Þótt mótmælaaðgerðir frá hausti 2008 fram að falli ríkisstjórnarinnar í janúar 2009 hafi verið misvel sóttar, er ljóst að mörg þúsund manns tóku þátt í mótmælum um allt land þessa mánuði. Mótmælendur voru síður en svo einsleitur hópur og margir nefndu að þarna hefði komið saman þverskurður af þjóðinni.<ref>{{cite web|url=https://kjarninn.is/skodun/2016-04-15-motmaelin-og-stora-samhengid/|title=Mótmælin og stóra samhengið|date=15. apríl 2016|author=Jón Gunnar Bernburg|website=Kjarninn}}</ref><ref>{{cite web|url=https://www.sarpur.is/Adfang.aspx?AdfangID=550928|title=Spurningaskrá 112 Kreppan, hrunið og Búsáhaldabyltingin: Kona fædd 1956|website=Sarpur: Þjóðhættir|date=2010-1-59|útgefandi=Þjóðminjasafn Íslands}}</ref> Margir höfðu tapað sparnaði við fall bankanna og sáu myntkörfulán sín margfaldast, margt starfsfólk í byggingageiranum og fjármálageiranum missti vinnuna þegar leið á haustið, og heilbrigðisstarfsfólk sá fram á stórfelldan niðurskurð. Allt gaf þetta fólki tilefni til að mæta á Austurvöll og láta í sér heyra. Mótmælin urðu líka vettvangur til þess að afla sér upplýsinga um Bankahrunið þegar efnahagsleg óvissa var áberandi og landsmenn kölluðu á frekari skýringar. Samkvæmt íslensku kosningarannsókninni sem er gerð á landsvísu eftir hverjar kosningar, sögðust 17% svarenda hafa tekið þátt í mótmælum í kjölfar Bankahrunsins og 70% sögðust hafa verið hlynnt mótmælunum.<ref>{{cite conference|title=Búsáhaldabyltingin: Pólitískt jafnræði og þátttaka almennings í mótmælum|author=Eva Heiða Önnudóttir|conference=Þjóðarspegillinn|year=2011|page=39|url=https://skemman.is/handle/1946/10251}}</ref> Rannsóknin sýndi að ekki var mikill munur á þeim sem tóku þátt og þeim sem ekki tóku þátt hvað varðar menntun og tekjur, en hvatar á borð við áhuga á stjórnmálum, að telja sig vinstra megin við miðju í stjórnmálum og að telja mikla hagsmuni vera í húfi, voru lykilástæður þátttöku. Önnur rannsókn sem var gerð á handahófskenndu 609 manna úrtaki á höfuðborgarsvæðinu sýndi að 25% eða fjórðungur íbúa tók þátt í einhverjum mótmælum á Austurvelli í janúar 2009.<ref name="konnun" /><ref>{{cite journal|title=Economic Crisis and Popular Protest in Iceland, January 2009: The Role of Perceived Economic Loss and Political Attitudes in Protest Participation and Support|author=Jón Gunnar Bernburg|journal=Mobilization: An International Quarterly|year=2015|volume=20|number=2|pages=231–252|doi=10.17813/1086-671X-20-2-231}}</ref> Niðurstöður sýndu að fólk sem var óánægt með lýðræðið og taldi vera spillingu í stjórnmálum, sérstaklega vinstrisinnað fólk, var mun líklegra til að mæta og taka þátt í mótmælunum.<ref name="konnun">{{cite conference|title=Hverjir tóku þátt í Búsáhaldabyltingunni?|author=Jón Gunnar Bernburg, Berglind Hólm Ragnarsdóttir, Sigrún Ólafsdóttir|conference=Þjóðarspegillinn|year=2010|url=https://skemman.is/handle/1946/6856}}</ref> Þau sem að höfðu neikvæðar væntingar um framtíðarstöðu sína og lífskjör voru 15 sinnum líklegri til að sækja mótmælin reglulega, burtséð frá því hver þáverandi lífskjör þeirra voru. Þeir landsmenn sem skilgreindu sig lengst til [[Vinstristefna|vinstri]] voru 50 sinnum líklegri til þess að mæta ítrekað á mótmælin en þeir sem skilgreindu sig lengst til [[Hægristefna|hægri]]. Vantraust á stjórnmálakerfinu hafði líka áhrif; fólk sem bar lítið traust til stjórnmálakerfisins var 6 sinnum líklegra til að mæta á mótmælin. Fólk sem taldi að það væru ójöfn tækifæri í landinu vegna spillingar var miklu líklegra til þess að taka ítrekað þátt í mótmælunum á Austurvelli. Ef hámarks- og lágmarksgildi í mælingunni eru skoðuð, voru þau sem mældust hæst 150 sinnum líklegri til þess að mæta ítrekað en þau sem mældust lægst.<ref name="konnun" /> === Aðgerðahópar === [[Mynd:W15 090120-DSC01585.JPG|thumb|Trommusláttur við Alþingishúsið 20. janúar 2009 með Sigurð Harðarson úr Andspyrnu fremstan í flokki. Mótmælaskilti frá Neyðarstjórn kvenna eru áberandi.]] Í kjölfar efnahagshrunsins urðu til hópar fólks sem hafði áhyggjur af ástandinu og vildu leggja sitt af mörkum til að freista þess að hafa áhrif. Búsáhaldabyltingin, efnahagskreppan og viðbrögð hinna ýmsu ríkisstjórna við henni, höfðu þau áhrif að fjöldi nýrra grasrótarhreyfinga og stjórnmálaflokka varð til næstu ár á eftir. * [[Raddir fólksins]] voru samtök sem vildu ná saman fólki til þess að mótmæla á friðsaman hátt. Samtökin, með [[Hörður Torfason|Hörð Torfason]] í broddi fylkingar, héldu vikuleg mótmæli á Austurvelli frá 11.október til og með 27.júní 2009 auk annarra funda þar sem fjöldi ólíkra ræðumanna kom fram. * [[Mótmælasamtökin Nýir tímar]] voru undir forystu [[Kolfinna Baldvinsdóttir|Kolfinnu Baldvinsdóttur]] og stóðu að fyrstu mótmælunum á Austurvelli ásamt Röddum fólksins, og fyrsta „þjóðfundinum“ á Arnarhóli 1. desember, ásamt Borgarahreyfingunni. * [[Neyðarstjórn kvenna]] var femínískur aðgerðahópur sem var stofnaður í október 2008. Þær stóðu fyrir ýmsum aðgerðum sem voru áberandi í mótmælunum á Austurvelli. * [[Andspyrna (hreyfing)|Andspyrna]] var hreyfing anarkista stofnuð af Sigurði Harðarsyni seint á 10. áratugnum. Hreyfingin stóð fyrir fjölbreyttum aðgerðum auk virkrar þátttöku í mótmælunum á Austurvelli. * [[Borgarahreyfingin]] - þjóðin á þing var upphaflega regnhlífarsamtök ýmissa hópa sem höfðu tekið þátt í mótmælunum. Árið 2009 var stofnaður stjórnmálaflokkur með sama nafni upp úr hreyfingunni. Merki flokksins var appelsínugul slaufa, sem var vísun í tákn andstöðu við ofbeldi í mótmælunum í desember það ár. * [[InDefence]] voru samtök sem stofnuð voru í kjölfar þess að [[ríkisstjórn Bretlands]] kyrrsetti eignir [[Landsbankinn|Landsbankans]] í Bretlandi til að tryggja innistæður breskra sparifjáreigenda 8. október 2008. Samtökin höfðu sig mest í frammi í mótmælum vegna [[Icesave]]-samninganna sumarið 2009. * [[Hagsmunasamtök heimilanna]] voru stofnuð 15.janúar 2009. Markmið þeirra var að taka á brýnum fjárhagsvanda heimilanna sem skapaðist í kjölfar efnahagshrunsins og að forða heimilunum í landinu frá ósanngjarnri eignaupptöku, óbærilegum skuldaklyfjum og upplausn. Samtökin voru áberandi í mótmælum gegn lögum um uppgjör lána árið 2010. == Aðgerðir lögreglu == [[Image:W15a Protesters 1894.JPG|thumb|Lögreglumenn í óeirðabúningum við Stjórnarráðið 21. janúar 2009.]] Lögreglan á Íslandi fékk sérhannaðan [[óeirðalögregla|óeirðabúnað]] árið 2002 í tengslum við NATO-fund á Íslandi þar sem var búist við mótmælum. Verklagsreglur um [[mannfjöldastjórnun]] voru gefnar út í apríl 2002. Ekki reyndist þörf á þeim viðbúnaði, en lögreglan ákvað að viðhalda þeirri þjálfun sem fram hafði farið og halda áfram að verða sér úti um nauðsynlegan búnað. Íslenska lögreglan þurfti lítið að beita sér vegna mótmæla fyrr en árið 2005 þegar vörubílstjórar mótmæltu olíugjöldum og sköttum. Í mars 2008 brutust aftur út [[mótmæli vörubílstjóra á Íslandi 2008|mótmæli vörubílstjóra]] þar sem óeirðabúnaður var notaður, meðal annars [[piparúði]]. Þegar bankakerfið á Íslandi hrundi var búist við því að almenningur myndi gera áhlaup á bankana og að mögulega gætu brotist út [[óeirðir]]. [[Stefán Eiríksson]] lögreglustjóri lögreglu höfuðborgarsvæðisins (LRH) kallaði saman yfirlögregluþjóna og aðstoðarlögreglustjóra sunnudaginn eftir Bankahrunið. Þar ræddu þeir meðal annars um það sem gæti komið upp; til dæmis viðbrögð almennings ef [[greiðslukort]]afyrirtæki lokuðu og mögulega seðlaþurrð hjá bönkunum. Yfirstjórn LRH ákvað að lögreglan reyndi í lengstu lög að forðast valdbeitingu við störf sín við að halda aftur af mótmælendum, heldur reyna að ræða frekar við skipuleggjendur mótmælanna. Handtökur yrðu ekki framkvæmdar nema ómögulegt væri að koma ró á mannskapinn og þá ef líkamlegu ofbeldi væri beitt gegn lögreglumönnum eða öðrum.<ref name=":2" /> === Skýrsla um aðgerðir lögreglu í mótmælunum === [[Geir Jón Þórisson]] skrifaði árið 2012 skýrsluna „Samantekt á skipulagi lögreglu við mótmælin 2008-2011“ að beiðni Stefáns Eiríkssonar. Á þessu tímabili var Geir Jón starfandi yfirlögregluþjónn og kom að undirbúningi aðgerða. Skýrslan er ein mikilvægasta heimildin um aðgerðir lögreglu í mótmælunum.<ref name=":2" /> Skýrslan rekur stefnu og ákvarðanatöku lögreglustjóra höfuðborgasvæðisins sem og samantekt á einstaka mótmælum. Í lok skýrslunnar koma svo tölfræðiupplýsingar sem sýna meðal annars fjölda lögreglumanna sem tóku þátt í starfi á vettvangi mótmælanna. Skýrslan byggist aðallega á gögnum og skráningum úr dagbók lögreglu fyrir hvern dag sem mótmæli voru. Farið var yfir umfjöllun fjölmiðla og þannig aflað upplýsinga um gagnrýni á lögregluna.<ref name=":2" /> Varðandi skipulagið kom fram að lögreglumönnum var raðað í átta manna flokka undir stjórn flokkstjóra. Fjöldi aðgerðahópa tók mið af áætluðum fjölda mótmælenda og því hvort menn töldu að átök myndu brjótast út. Fram kemur í skýrslunni að notast hafi verið við aðferðafræði mannfjöldastjórnunar. Því hafi einstaklingsframtak lögreglumanna ekki verið fyrir hendi og auðveldara að tryggja öguð og markviss vinnubrögð. Í skýrslunni kemur vel fram það mikla álag sem var á lögreglumönnum vegna mótmælanna. Þá kom líka fram að lögregla var stundum of fáliðuð og vanmat umfang væntanlegra mótmæla, til dæmis á gamlársdag 2008. Helsta tölfræði sem kom fram í skýrslunni var eftirfarandi: * Fjöldi aðgerða lögreglu vegna mótmæla sem er lýst í skýrslunni voru 138. * Samtals störfuðu 4.714 lögreglumenn í öllum mótmælunum, margir komu við sögu oftar en einu sinni. * Ætla má að heildartímafjöldi sem lögregla var við störf tengdum mótmælum hafi verið um 26.656,5 klst. * Áætlaður kostnaður LRH vegna mótmæla á fyrrgreindu tímabili er 65-70 milljónir króna. Einn mótmælenda sem nefndur er í skýrslunni, [[Eva Hauksdóttir]], óskaði eftir að fá aðgang að henni. Eftir nokkra rekistefnu kvað úrskurðarnefnd upplýsingamála upp úr með að skýrslan skyldi afhent.<ref>{{cite web|url=http://www.unu.is/urskurdir/nr/8292|title=541/2014. Úrskurður frá 8. október 2014|vefsíða=Stjórnarráð Íslands}}</ref><ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2014/10/19/eva_hauks_faer_adgang_ad_skyrslu_geirs_jons/|title=Eva Hauks fær aðgang að skýrslu Geirs Jóns|date=19.10.2014|website=Mbl.is}}</ref> Skýrslan var afhent fjölmiðlum 24. október 2014. Ein­tökin voru síðar inn­kölluð eftir að í ljós kom að hægt var að sjá afmáðan text­a. Skýrslan inniheldur viðkvæmar persónuupplýsingar um 75 einstaklinga þar sem er greint frá fjölskylduhögum, geðrænum vandamálum og stjórnmálaskoðunum. [[Persónuvernd]] óskaði í kjölfarið eftir skýringum. Í svari lögreglu kom fram að starfsmenn sem sáu um að afmá texta höfðu aðeins „almenna tölvukunnáttu“. Alls kvörtuðu fimm til Persónuverndar vegna birtingar skýrslunnar<ref>{{cite web |url=https://www.personuvernd.is/efst-a-baugi/urskurdir-og-alit/2014/greinar/nr/1873 |title=Geymd eintak |access-date=2017-03-09 |archive-date=2014-11-06 |archive-url=https://web.archive.org/web/20141106094059/http://www.personuvernd.is/efst-a-baugi/urskurdir-og-alit/2014/greinar/nr/1873 |url-status=dead }}</ref><ref>{{cite web|url=http://stundin.is/frett/geir-jon-braut-log-vid-gerd-busahaldaskyrslunnar/|title=Lögreglustjórar brutu gegn mótmælendum|author=Áslaug Karen Jóhannsdóttir|date=4.3.2015|website=Stundin}}</ref> og einn aðili kærði Geir Jón Þórisson vegna ummæla í henni.<ref>{{cite web|url=https://www.visir.is/g/2014141039872/f/f/skodanir|date=30.10.2014|title=Skýrsla Geirs Jóns: "Sýnir að lögreglan stundar forvirkar rannsóknaraðgerðir“|author=Hjörtur Hjartarson|website=Vísir.is}}</ref> == Eftirmæli == Búsáhaldabyltingin hefur þótt umdeilt viðfangsefni. Fræðimenn hafa ólíkar skoðanir, deilt um mikilvægi hennar, arfleið og afleiðingar. Hún hefur einnig verið bitbein í pólítískri umræðu á ýmsum vettvangi. === Opinber umræða === * Í maí 2012 gerð [[Árni Johnsen]] lítið úr Búsáhaldabyltingunni og sagði "Hér varð engin Búsáhaldabylting" í umræðu á Alþingi um þjóðaratkvæðagreiðslu um nýja stjórnaskrá.<ref>http://www.althingi.is/altext/140/05/r18110741.sgml</ref> * [[Egill Helgason]] bloggaði í október 2012 um Reykjavíkurbréf [[Morgunblaðið|Morgunblaðsins]] þar sem lítið var gert úr búsáhaldabyltingunni og aðdranda hennar. Hann var afar ósáttur eftir lestur bréfsins þar sem hann vildi meina að þau væri tilraun til þess að endurskrifa söguna.<ref>{{cite web |url=http://eyjan.pressan.is/silfuregils/2012/10/07/ad-endurskrifa-soguna/ |title=Geymd eintak |access-date=2017-03-18 |archive-date=2017-09-02 |archive-url=https://web.archive.org/web/20170902221640/http://eyjan.pressan.is/silfuregils/2012/10/07/ad-endurskrifa-soguna/ |url-status=dead }}</ref> * [[Una Sighvatsdóttir]] fréttamaður skrifaði grein í október 2009 á [[mbl.is]] sem bar heitið „Búsáhaldabylting í andarstlitrunum“ þar sem hún sagði frá byltingunni og stiklaði á stóru um helstu vendipunkta í atburðarrásinni sem átti sér fyrri hluta árs 2009.<ref>http://www.mbl.is/greinasafn/grein/1302856/</ref> === Bækur === Skrifaðar hafa verið þó nokkrar bækur sem fjalla um búsáhaldabyltinguna. Bækurnar eru að mörgu leiti ólíkar og fjalla um hinar ýmsu hliðar byltingarinnar þrátt fyrir að þær fjalli í grunninn um sama efni. * ''Búsáhaldabyltingin – sjálfsprottin eða skipulögð?'' kom út árið 2013 og er höfundur hennar [[Stefán Gunnar Sveinsson]] sagnfræðingur og blaðamaður. Höfundur reynir að skýra hvernig mótmælin komu til. Bókin er byggð á skýrslum og og viðtölum fremur en fræðilegum kenningum. Að lokum reynir höfundur að svara spurningunni sem varpað er fram í titli bókarinnar.<ref>http://hrunid.hi.is/sagasidferdi/busahaldabyltingin/</ref> * ''Economic Crisis and Mass Protest – The Pots and Pans Revolution in Iceland'' er bók eftir [[Jón Gunnar Bernburg]], prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands sem kom út 2016. Í bókinni skýrir höfundur frá því hvernig efnahagskreppan leiddi til fjöldamótmæla á árunum 2008 og 2009. Bókina byggir höfundur á þriggja ára rannsóknarvinnu þar sem hann tók viðtöl mótmælendur, skoðaði orðræðu í samfélaginu ásamt því að skoða gögn lögreglu. Þá eru mótmælin sett í samhengi við önnur nýleg fjöldamótmæli sem hafa átt sér stað víða um heim.<ref>https://www.routledge.com/Economic-Crisis-and-Mass-Protest-The-Pots-and-Pans-Revolution-in-Iceland/Bernburg/p/book/9781472425478</ref> * ''Útistöður'' er skrifuð af [[Margrét Tryggvadóttir|Margréti Tryggvadóttir]] bókmenntafræðingi og kom út árið 2014. Í bókinni lýsir hún eigin þáttöku í mótmælunum sem leiddu svo til setu hennar á Alþingi vorið 2009. Í bókinni er atburðarrásin rakin frá bankahruninu eins og höfundur upplifði þann tíma. Bókin er fjölbreytt og tekur á mörgum af hitamálunum í íslenskri pólitík eins og [[Icesave]] og umsókn um aðild Íslands að [[ESB]].<ref>http://hrunid.hi.is/sagasidferdi/utistodur/</ref> === Fræðigreinar === * Ingólfur V. Gíslason rannsakaði mótmælin og gaf í kjölfarið út greinina „Lögreglan og Búsáhaldabyltingin“ sem kom út árið 2014. Í greininn leitar hann skýringa á því hversu friðsamleg mótmælin voru miðað við stærðargráðu þeirra. Hann tók viðtal við 13 lögreglumenn sem stóðu vaktina í mótmælunum.<ref>{{cite journal|author=Ingólfur Gíslason|year=2014|title=Lögreglan og búsáhaldabyltingin|journal=Íslenska þjóðfélagið|volume=5|number=2|pages=5-18|url=https://vefsafn.is/is/20220121170206mp_/https://www.thjodfelagid.is/index.php/Th/article/view/66/53}}</ref> * [[Njörður Sigurjónsson]] gaf út árið 2015 greinina „Hávaði búsáhaldabyltingarinnar“ um aðferðir sem mótmælendur beittu í Búsáhaldabyltingunni. Greinin kom út í ''Ritinu - tímariti Hugvísindastofnunar''.<ref name="havadi" /> === Ýmislegt === Árið 2012 var höggmyndin „Svarta keilan, minnisvarði um borgaralega óhlýðni“ eftir spænska myndlistarmanninn [[Santiago Sierra]], sett upp á Austurvelli, gegnt Alþingishúsinu. Verkið á að minna á mikilvægi [[borgaraleg réttindi|borgaralegra réttinda]],<ref>{{cite web|url=https://safneign.listasafnreykjavikur.is/is/verk/H-153|website=Listasafn Reykjavíkur|title=Svarta keilan, minnisvarði um borgaralega óhlýðni}}</ref> en sumir hafa kosið að túlka það sem eins konar minnisvarða um Búsáhaldabyltinguna.<ref>{{tímarit.is|5777218|Svarta keilan tákn um ofbeldi á helgum stað|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=4.10.2012|blaðsíða=2}}</ref> Margir stjórnmálamenn hafa lýst sig andvíga staðsetningu verksins, meðal annars [[Sturla Böðvarsson]] sem þá var [[forseti Alþingis]] sem taldi það reist Alþingi til háðungar, og [[Bergþór Ólason]] þingmaður Miðflokksins sem taldi það merki um sundrungu.<ref>{{cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2022-06-16-svarta-keilan-er-a-rettum-stad|title=Svarta keilan er á „réttum stað“|date=16.6.2022|author=Björn Malmquist|website=RÚV}}</ref> == Tengt efni == * [[Öskra]] * [[Mótmæli 2009-2010]] == Heimildir == {{reflist}} == Tenglar == * [https://hrunid.hi.is/ Hrunið, þið munið - Ráðstefnuvefur og gagnabanki] * [https://www.sarpur.is/Spurningaskra.aspx?ID=531350 Þjóðháttasafn Þjóðminjasafns Íslands; Spurningaskrá 2010-1: Kreppan, hrunið og Búsáhaldabyltingin] {{Hrunið}} [[Flokkur:Efnahagskreppan á Íslandi 2008–2009]] [[Flokkur:Mótmæli á Íslandi]] {{bots|deny=InternetArchiveBot}} trnr6ntp94tf4foot0ezg7hf7po4wwn 1890875 1890874 2024-12-08T16:46:29Z Akigka 183 /* Mótmælendur */ 1890875 wikitext text/x-wiki {{hreingera|uppfæra, málfar, kaflaskipting, myndanotkun o.s.frv.}} [[Mynd:W15_Protesters_1217.JPG|thumb|Mótmælendur berja á dósir og pottlok á mótmælum 20. janúar 2009.]] [[Mynd:Althingi IMF protest.jpg|thumb|right|Mótmæli við Alþingishúsið í nóvember 2008. Búið er að koma fyrir skilti á svölum hússins sem á stendur „Til sölu (kr) $ 2,100.000.000“ og „IMF Selt“.]] '''Mótmælin á Íslandi í kjölfar efnahagskreppunnar 2008''', betur þekkt sem '''Búsáhaldabyltingin''', voru fjölmenn [[mótmæli]], sem hófust í kjölfar [[Bankahrunið á Íslandi|falls íslensku bankanna]] [[haust]]ið [[2008]]. Boðað var til mótmæla í sömu viku og bankarnir féllu. Í kjölfarið á þeim mótmælum var farið að skipuleggja svokallaða ''laugardagsfundi'' á [[Austurvöllur|Austurvelli]], auk annarra funda og aðgerða á meðal almennings. Mótmælin náðu hámarki í janúar 2009 og lyktaði með því að [[Annað ráðuneyti Geirs H. Haarde|ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar]] féll. Búsáhaldabyltingin er kennd við það að margir þátttakendur börðu sleifum á potta, pottlok og dósir til að skapa takt,<ref name="havadi" /> um leið og þeir sungu [[slagorð]] á borð við „vanhæf ríkisstjórn!“. Skilti með slagorðum eins og „Nýtt lýðveldi“, „Vér mótmælum öll“ og „Helvítis fokking fokk“ voru lýsandi fyrir andrúmsloftið á mótmælunum. Kröfur mótmælenda voru skýrar: stjórn [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankans]] og [[Ríkisstjórn Íslands|ríkisstjórnin]] áttu að víkja þar sem þær væru rúnar öllu trausti almennings. Kannanir sýndu að um fjórðungur íbúa höfuðborgarsvæðisins tók þátt í mótmælum í janúar 2009 og að mótmælin nutu víðtæks stuðnings landsmanna.<ref name="konnun" /> Tveir hópar voru áberandi við skipulagningu mótmæla í byrjun: [[Mótmælasamtökin Nýir tímar]] undir forystu [[Kolfinna Baldvinsdóttir|Kolfinnu Baldvinsdóttur]] fjölmiðlakonu og [[Raddir fólksins]] undir forystu [[Hörður Torfason|Harðar Torfasonar]] tónlistarmanns. Áherslur þessara tveggja hópa voru ólíkar þar sem Nýir tímar vildu leggja áherslu á pólitíska þáttinn á meðan Raddir fólksins voru óflokkspólitísk samtök. Þekktustu mótmælafundirnir voru laugardagsfundir Radda fólksins á Austurvelli þar sem fjöldi fólks flutti ávörp, en aðgerðir fóru fram víðar, meðal annars við [[Stjórnarráð Íslands|Stjórnarráðið]], [[Þjóðleikhúsið]] og Lögreglustöðina við Hlemm. Átök mótmælenda og [[óeirðalögregla|óeirðalögreglu]] fóru stigvaxandi eftir því sem leið á mótmælin og náðu hámarki þegar Alþingi kom saman eftir jólafrí 20. janúar 2009. == Atburðarásin == === Neyðarlögin og bankahrunið, 6. október 2008 === {{aðalgrein|Neyðarlögin}} [[Lausafjárkreppan 2007-2008]] olli því að bankar og aðrar fjármálastofnanir víða um heim urðu gjaldþrota. Stærst þessara gjaldþrota var gjaldþrot [[Lehman Brothers]] í september 2008, sem varð til þess að [[millibankalán]] stöðvuðust tímabundið. Það olli aftur greiðsluerfiðleikum íslenskra banka sem voru með stór [[kúlulán]] á gjalddaga og gátu nú ekki endurfjármagnað þau með nýjum lánum. [[Glitnir banki]] var fyrstur íslensku bankanna sem lenti í erfiðleikum og hratt af stað atburðarás sem leiddi til [[Bankahrunið á Íslandi|gjaldþrots allra þriggja stærstu íslensku bankanna]] og setningu [[neyðarlögin|neyðarlaga]] 6. október 2008. Af því tilefni ávarpaði forsætisráðherra, [[Geir H. Haarde]], landsmenn í beinni útsendingu í sjónvarpi og útvarpi: {{tilvitnun2|Á hinum pólitíska vettvangi, jafnt sem annars staðar, er mikilvægt að slíðra sverðin við þessar aðstæður. Miklu skiptir að við sýnum bæði stillingu og yfirvegun þá erfiðu daga sem nú fara í hönd, látum ekki hugfallast og styðjum hvert annað með ráðum og dáð. Á þann hátt, með íslenska bjartsýni, æðruleysi og samstöðu að vopni, munum við standa storminn af okkur. Guð blessi Ísland.|höfundur=Geir H. Haarde (6. október 2008)}} Setning neyðarlaganna og ávarp forsætisráðherra gerðu almenningi á Íslandi ljóst að fjármálakerfið væri að hrynja með [[Efnahagskreppan á Íslandi 2008-2011|alvarlegum afleiðingum]] fyrir íslenskt efnahagslíf. === Samstöðutónleikar á Austurvelli, 8. október 2008 === Tveimur dögum eftir setningu neyðarlaganna, eða þann 8. október 2008, boðaði [[Bubbi Morthens]] til samstöðutónleika á [[Austurvöllur|Austurvelli]] um hádegið undir yfirskriftinni „Krónan er fallin“.<ref>{{tímarit.is|3634868|Bubbi þjappaði saman þjóðinni|blað=24 stundir|útgáfudagsetning=9. október 2008|blaðsíða=30}}</ref><ref>{{tímarit.is|4201399|Ládeyða á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=9.10.2008|blaðsíða=42}}</ref> Um 1000-1500 manns mættu og allt gekk vel fyrir sig.<ref name=":2" /> Mikið var um fjölskyldufólk með börn, og margir að maula á nesti á meðan tónleikunum stóð. Hljómsveitin [[Buff (hljómsveit)|Buff]] lék með Bubba auk þess sem rapparinn [[Poetrix]] kom fram. Bubbi flutti meðal annars nýtt lag sem hann hafði samið kvöldið áður og hét „Ein stór fjölskylda“. Lagið samdi hann fyrir þennan samstöðufund, en það var frumflutt á [[Rás 2]] um morguninn og svo stuttu síðar á [[Bylgjan|Bylgjunni]]. === Fyrstu mótmælin, 10. október 2008 === Fjórum dögum eftir setningu neyðarlaganna, eða föstudaginn 10. október, var boðað til fyrstu mótmælanna á samskiptamiðlinum [[Facebook]] vegna þess ástands sem skapast hefði við fall bankanna. Fólk var hvatt til að mæta á [[Arnarhóll|Arnarhól]] til að krefjast þess að [[Davíð Oddsson]] seðlabankastjóri segði af sér.<ref name=":0">{{cite book|author=Stefán Gunnar Sveinsson|year=2013|title=Búsáhaldabyltingin: Sjálfsprottin eða skipulögð?|location=Reykjavík|publisher=Almenna bókafélagið}}</ref> Samkvæmt frétt [[Reuters]]-fréttastofunnar mættu um 200 manns á mótmælin.<ref name=":0" /> Síðar færðu mótmælendur sig að [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankanum]]. Allt gekk vel fyrir sig á meðan mótmælunum stóð.<ref name=":2">{{cite report|author=Geir Jón Þórisson|date=30. júní 2012|title=Samantekt á skipulagi lögreglu við mótmælin 2008 til 2011|url=https://rafhladan.is/handle/10802/11046|publisher=Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu}}</ref> Nokkrir mótmælendur urðu ósáttir við það þegar einn úr þeirra hópi fór að syngja „[[Internationalinn]]“ (alþjóðlegt baráttulag [[kommúnismi|kommúnista]]). Sumir létu sig hverfa í kjölfarið þar sem þeir töldu mótmælin vera orðin „of rauð“.<ref name=":0" /> Skipuleggjendum var í kjölfarið ráðlagt að hafa meiri fyrirvara á mótmælunum, sleppa „Nallanum“ og kaupa almennilegt [[gjallarhorn]].<ref name=":0" /> === Samstöðufundur á Ingólfstorgi, 17. október 2008 === Þann 17. október 2008 hélt leikarinn [[Karl Ágúst Úlfsson]] samstöðufund á [[Ingólfstorg]]i. Þetta voru ekki mótmæli heldur [[trommuhringur]] til að sýna að þegar hver og einn leggur fram það sem hann hefur fram að færa þá ná allir að spila saman.<ref name="havadi">{{cite journal|author=Njörður Sigurjónsson|year=2015|title=Hávaði búsáhaldabyltingarinnar|journal=Ritið|volume=15|number=3|pages=137-159|url=https://timarit.is/page/6565669?iabr=on}}</ref> Honum fannst þjóðin þurfa mest á því að halda á þessum erfiðu tímum, að finna að við eigum öll hagsmuna að gæta og að allir þyrftu að leggjast á eitt til að komast á réttan kjöl. Karl Ágúst stóð að samstöðufundinum ásamt fyrirtækinu Practical.<ref>{{Tímarit.is|4008901|Trommað í takt|útgáfudagsetning=18. október 2008|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=1}}</ref> === Annar mótmælafundur, 18. október 2008 === Annar mótmælafundurinn var boðaður klukkan 3, laugardaginn 18. október 2008. Þessi fundur var mun betur skipulagður en sá fyrsti og notaðist við hljóðkerfi og lítið færanlegt svið sem [[Reykjavíkurborg]] útvegaði og komið var fyrir við [[Landsímahúsið]] á [[Austurvöllur|Austurvelli]], líkt og á samstöðutónleikum Bubba 10 dögum fyrr. Aðstandendur voru Hörður Torfason, Kolfinna Baldvinsdóttir, [[Dr. Gunni]] og Andri Sigurðsson. Líkt og á fyrsta fundinum var helsta krafan afsögn seðlabankastjóra. Ræðumenn á fundinum voru [[Þráinn Bertelsson]], rithöfundur,<ref>[http://www.youtube.com/watch?v=RB13PYRcVvE YouTube: Ræða Þráins Bertilssonar 18. október, 2008]</ref> [[Þorvaldur Gylfason]], prófessor við Háskóla Íslands,<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2008/10/thg181008.pdf Raddir fólksins: Ræða - Þorvaldur Gylfason 18. október, 2008.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> [[Ragnheiður Gestsdóttir]], rithöfundur, [[Biggi Veira|Birgir Þórarinsson]], tölvunarfræðingur og tónlistarmaður, og Kolfinna Baldvinsdóttir, fjölmiðlakona. <gallery> Image:W02 Hördur Torfason Organizer.JPG|Hörður Torfason Image:W02 Protesters 07933.JPG Image:W02 Protesters Auturvöllur 07942.JPG Image:W02 Collection 07946.JPG Image:W02 Austurvöllur 07957s.JPG </gallery> === Þriðji mótmælafundur, 25. október 2008 === Þriðji mótmælafundurinn var haldinn laugardaginn 25. október 2008. Nokkur fjöldi safnaðist saman á Austurvelli þar sem [[Einar Már Guðmundsson]], rithöfundur, [[Guðmundur Gunnarsson]], formaður Rafiðnaðarsambandsins, og [[Jón Baldvin Hannibalsson]], fyrrverandi ráðherra, héldu ræður. Eftir fundinn var farið í mótmælagöngu að [[Ráðherrabústaðurinn|Ráðherrabústaðnum]] þar sem hrópað var „brennum bankana!“ um leið og fáni [[Landsbankinn|Landsbankans]] var brenndur. === Fjórði mótmælafundur, 1. nóvember 2008 === Fjórði laugardagsfundurinn var haldinn á Austurvelli laugardaginn 1. nóvember 2008. Í þetta sinn var mótmælaganga frá [[Hlemmur|Hlemmi]] yfir á Austurvöll. Fjórir vörubílar óku á undan göngunni og þeyttu flautur. [[Sturla Jónsson]], einn af forystumönnum í [[mótmæli vörubílstjóra á Íslandi 2008|mótmælum vörubílstjóra]] fyrr þetta sama ár, var einn ræðumanna. Aðrir ræðumenn voru Pétur Tyrfingsson sálfræðingur, Lárus Páll Birgisson sjúkraliði, Ernesto Ortiz veitingamaður, Óskar Ástþórsson leikskólakennari og Birgir Þórarinsson tónlistarmaður. Allt fór vel fram og var áætlaður fjöldi 1000-1500 manns.<ref>{{tímarit.is|4009688|Á annað þúsund mótmæltu|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=2.11.2008|blaðsíða=1}}</ref> Dúkka var hengd upp á hliðið í Austurstræti.<ref name=":2" /> === Fimmti mótmælafundur, 8. nóvember 2008 === [[Image:W05 Buags flag 8282.JPG|thumb|Bónusfáninn á Alþingishúsinu.]] Fimmti laugardagsfundurinn var haldinn 8. nóvember 2008. Ræðumenn voru Ragnheiður Gestsdóttir rithöfundur, Sigurbjörg Árnadóttir fyrrverandi fréttamaður RÚV í Finnlandi, Arndís Björnsdóttir kennari og Einar Már Guðmundsson rithöfundur.<ref>[http://www.youtube.com/watch?v=8nKnTc7DV8U YouTube: Ræða - Einar Már Guðmundsson 8. nóvember, 2008.]</ref> Þetta voru fjölmennustu mótmælin til þessa en samkvæmt lögreglu voru á fjórða þúsund manns mætt á Austurvöll þar sem mótmælin höfðu verið boðuð.<ref name=":2" /> Skömmu eftir að mótmælin hófust klifraði mótmælandi ([[Haukur Hilmarsson]]) upp á þak [[Alþingishúsið|Alþingishússins]] og dró [[Bónus (verslun)|Bónus]]fána að húni á fánastöng hússins. Lögreglumenn fóru á bak við húsið til að gæta að honum og nokkur fjöldi mótmælanda safnaðist þar saman í kjölfarið. Þegar fánamaðurinn kom niður reyndi lögregla að handtaka hann, en mótmælendur komu í veg fyrir það og hann slapp. Mótmælin færðust þá aftur inn á Austurvöll þar sem mótmælendur köstuðu skyri og eggjum í Alþingishúsið. Talsverður hiti var í fólki og átti lögreglan á köflum í basli með að halda aftur af mótmælendum.<ref name=":2" /><ref>{{tímarit.is|4010083|Á fjórða þúsund mótmælti|blað=Vísir|útgáfudagsetning=9. nóvember 2008|blaðsíða=4}}</ref> Frásagnir af ástandinu þennan dag voru mismunandi. Daníel Sigurbjörnsson sagði í viðtali í ''[[Morgunblaðið|Morgunblaðinu]]'' 10. nóvember:<blockquote>„Ástandið var mun alvarlegra í portinu en fjölmiðlar hafa sagt frá. Lögreglumenn voru þar í hættu; þeir kallaðir öllum illum nöfnum og margsinnis hótað lífláti [...] Ég fór inn í portið þegar maðurinn birtist uppi á þaki með Bónusfánann. Þegar einn lögreglumaðurinn ætlaði upp stigann gerði maður í portinu sig líklegan til að kippa honum aftur niður og það hefði valdið stórslysi. Mér tókst einhvern veginn að hindra manninn og var kallaður öllum illum nöfnum fyrir vikið og grýttur með eggjum, jógúrt og tómötum. Ástandið var mun alvarlegra en menn gera sér grein fyrir. Mér fannst öryggi mínu ógnað þrátt fyrir að hafa aðeins ætlað að taka þarna nokkrar myndir fyrir sjálfan mig.“<ref name=":4">{{tímarit.is|4203627|Margmenni við mótmæli á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|höfundur=Halldór Armand Ásgeirsson|útgáfudagsetning=10 nóvember 2008|blaðsíða=8}}</ref></blockquote> [[Ingvar Á. Þórisson]] kvikmyndagerðamaður sagði í ''Morgunblaðinu'' sama dag:<blockquote>„Sá sem strengdi upp Bónus-fánann uppskar mikið lof fyrir og í kjölfarið safnaðist fólk saman inni í portinu þar sem stiginn var. Þar voru aðeins þrír lögreglumenn. Maður heyrði seinna meir að það voru einhverjir tuddar þarna tilbúnir í slagsmál við lögregluna en ég held nú að það hafi verið lítil hætta á því að þau yrðu. Ég tel að það sé langt í að hér sjóði eitthvað upp úr.“</blockquote> Hann taldi lögregluna hafa brugðist vel við mótmælunum. „Ég var þarna fremst og fannst lögreglan bregðast hárrétt við. Þeir voru ekki með neinar brynsveitir og létu ekki æsa sig upp í neitt.“<ref name=":4" /> Á þessum mótmælum mætti [[Gunnar Már Pétursson]] myndlistarmaður í fyrsta sinn með skilti sem á stóð slagorðið „Helvítis fokking fokk!“.<ref>{{cite web|url=https://www.flickr.com/photos/johannesgunnar/3013903904/in/album-72157609177016624|author=Jói Gunnar|website=Flickr|title=Helvítis Fokking Fokk!|date=8.11.2008}}</ref> Þetta átti eftir að verða nokkurs konar einkennisslagorð Búsáhaldabyltingarinnar sem lýsti óánægju án þess að setja fram stefnu eða kröfu um breytingar. <gallery> Image:W05 Speaker Ragnheidur Gestsdottir 08323.JPG|Ragnheiður Gestsdóttir. Image:W05 Protesters Austurvöllur 08325.JPG|Mótmælendur með skilti. </gallery> === Sjötti mótmælafundur, 15. nóvember 2008. === Sjötti laugardagsfundurinn var haldinn 15. nóvember 2008. Ræðumenn voru [[Andri Snær Magnason]] rithöfundur,<ref>[http://www.youtube.com/watch?v=8Hm0yr2kmJU YouTube: Ræður: Viðar Þorsteinsson og Andri Snær 15. nóvember, 2008.]</ref> Viðar Þorsteinsson heimspekingur og [[Kristín Helga Gunnarsdóttir]] rithöfundur. [[Lúðrasveit Íslands]] undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum. Taldi lögregla að um 6000 manns hefðu mætt á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|4204103|Vaxandi styrkur mótmæla|útgáfudagsetning=17.11.2008|blaðsíða=4|blað=Morgunblaðið}}</ref> <blockquote>Mikill hiti var í fundarmönnum og ljóst að fólk krefst aðgerða. Þúsundir manna öskruðu já háum rómi þegar Hörður Torfason, tónlistarmaður og skipuleggjandi mótmælanna, spurði fólk hvort það vildi stjórn Seðlabankans burt. Sömu sögu var að segja þegar hann spurði hvort fólk vildi stjórn Fjármálaeftirlitsins, spillingaröflin og ríkisstjórnina burt. Þúsundraddað já kvað við. Rétt eins og fólk krafðist kosninga í vor með háværu já-svari.<ref>{{cite web|url=http://www.dv.is/frettir/2008/11/15/serfraedingur-i-ad-gelda-og-svaefa/|archive-url=https://vefsafn.is/is/20130502181530/http://www.dv.is/frettir/2008/11/15/serfraedingur-i-ad-gelda-og-svaefa/|website=DV.is|date=15. nóvember, 2008|title=Sérfræðingur í að gelda og svæfa|archive-date=2.5.2013}}</ref></blockquote> Eftir fundinn kastaði fólk eggjum, skyri og klósettrúllum í Alþingishúsið. Kveikt var í klósettrúllu á tröppum hússins, en lögreglan slökkti eldinn.<ref>{{tímarit.is|4010468|Kröfðust lýðræðis|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=16.11.2008|blaðsíða=6}}</ref> Um kvöldið voru vel sóttir samstöðutónleikar í [[Laugardalshöll]] þar sem íslenskt tónlistarfólk bauð til ókeypis tónleika. Meðal flytjenda voru [[Stuðmenn]], [[Buff (hljómsveit)|Buff]], [[Ný dönsk]], [[Ragnheiður Gröndal]], [[Lay Low]], [[Sálin hans Jóns míns (hljómsveit)|Sálin hans Jóns míns]], [[Baggalútur]] og [[HAM (hljómsveit)|Ham]].<ref>{{tímarit.is|4204139|Hlýleg stemning á samstöðutónleikum|útgáfudagsetning=17.11.2008|blað=Morgunblaðið|blaðsíða=40}}</ref> <gallery> image:W06 Speaker Vidar Thorsteinsson 08339.JPG|Viðar Þorsteinsson image:W06 Protesters 08361.JPG|Mótmælaskilti Image:W06 Andri Snær Magnason Speaker 08345.JPG|Andri Snær Magnason </gallery> === Sjöundi mótmælafundur, 22. nóvember, 2008. === Sjöundi laugardagsfundurinn var haldinn 22. nóvember 2008. Ræðumenn voru Sindri Viðarsson sagnfræðinemi, [[Katrín Oddsdóttir]] laganemi og [[Gerður Pálmadóttir]], atvinnurekandi í Hollandi. Lúðrasveit Íslands undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum og [[Hjalti Rögnvaldsson]] las baráttuljóð. <blockquote>Katrín sagði meðal annars ríkisstjórnina hafa brotið mannréttindi Íslendinga þegar skrifað var undir lánabeiðni til Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Þá væri það ekki ákvörðun þeirra Ingibjargar Sólrúnar og Geirs Haarde hvort gengið yrði til kosninga, eins og þau hafa sagt ekki tímabært. Hún lauk máli sínu með hrópunum "Góðir Íslendingar, við látum ekki kúga okkur" og uppskar mikinn fögnuð viðstaddra." <ref>{{tímarit.is|4010848|Mótmælendur gerast háværari|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=23. nóvember, 2008|blaðsíða=2}}</ref></blockquote> Eftir fundinn var aðgerðahópurinn [[Neyðarstjórn kvenna]] með gjörning þar sem styttan af Jóni Sigurðssyni var klædd í bleikan kjól.<ref>{{cite web|url=https://www.visir.is/g/2008435809d/jon-sigurdsson-klaeddur-i-kjol|title=Jón Sigurðsson klæddur í kjól|dags=22.11.2008|website=Vísir.is}}</ref> <gallery> Image:W07 Band2.JPG|Lúðrasveit Íslands leikur Image:W07 Hjalti Rögnvaldsson 08679.JPG|Ljóðalestur Hjalti Rögnvaldsson Image:W07 Protesters 8727.JPG|Mótmælendur með skilti sem á stendur „Vér mótmælum öll“ Image:W07 Katrin Oddsdottir speaker 08700.JPG|Katrín Oddsdóttir flytur erindi Image:W07 Protesters 8713.JPG|Mótmælendur </gallery> === Áhlaup á lögreglustöðina, 22. nóvember 2008 === {{aðalgrein|Áhlaupið á lögreglustöðina við Hverfisgötu 22. nóvember 2008}} Föstudaginn 21. nóvember var [[Haukur Hilmarsson]] handtekinn af lögreglunni fyrir að hafa klifrað upp í byggingarkrana í tengslum við mótmæli [[Saving Iceland]] á [[Kárahnúkavirkjun|Kárahnjúkum]] árið 2005. Margir töldu að tilgangur handtökunnar væri sá einn að taka hann úr umferð fyrir mótmælin um helgina.<ref>{{cite web|url=http://this.is/nei/?p=893|title=Lögregla tekur mótmælanda úr umferð|website=Nei.|date=22.11.2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090130162516/http://this.is/nei/?p=893|archive-date=30.1.2009}}</ref> Í ræðu sinni á laugardagsmótmælunum daginn eftir fordæmdi Hörður Torfason handtökuna og hvatti viðstadda til að fylkja liði að lögreglustöðinni á Hverfisgötu þar sem Haukur var í haldi. Milli 500 og eitt þúsund manns söfnuðust saman fyrir utan lögreglustöðina þar sem slagorðin „Út með Hauk! Inn með Geir!“ voru hrópuð. Mannfjöldinn braut sér leið í gegnum útidyr hússins, en var hrakinn frá af lögregluliði í óeirðabúningum sem beitti piparúða. Fimm þurftu að leita sér aðhlynningar á slysavarðstofu og erlendis var fjallað um atburðinn eins og óeirðir. Um klukkan 18:00 bárust þær fréttir að Hauki hefði verið sleppt úr haldi og að óþekktur aðili hefði greitt fyrir hann sektina sem hann var handtekinn fyrir að hafa ekki greitt.<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/skyringar/frettaskyringar/nr/89|author=Ásgeir H. Ingólfsson|title=Grátið eggjarauðutárum|website=Smugan|archive-url=https://vefsafn.is/is/20110106122642/http://www.smugan.is/skyringar/frettaskyringar/nr/89|archive-date=1.1.2011}}</ref><ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/11/22/fanganum_sleppt/|title=Fanganum sleppt|website=mbl.is|date=22.11.2008}}</ref> === Útifundur og borgarafundur, 24. nóvember 2008 === Mánudaginn 24. nóvember stóðu [[BSRB]] og fleiri samtök fyrir útifundi á Ingólfstorgi undir yfirskriftinni „Verjum velferðina“. Þar var borin upp vantrauststillaga á ríkisstjórnina og Alþingi og nokkrir fóru inn á þingpalla. Um 1000 manns voru á torginu og allt gekk vel fyrir sig. Um kvöldið var fjölmennur [[opinn borgarafundur]] í [[Háskólabíó]]i, en þar gekk líka allt vel fyrir sig.<ref name=":2" /> Sýnt var frá fundinum í beinni útsendingu á [[RÚV]]. Á þeim fundi mælti [[Ingibjörg Sólrún Gísladóttir]] hin fleygu orð „Þið eruð ekki þjóðin“ við lítinn fögnuð viðstaddra.<ref>{{tímarit.is|4011594|Góð vika/slæm vika|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=56|útgáfudagsetning=29.11.2008}}</ref> === Áttundi mótmælafundur, 29. nóvember 2008 === Áttundi laugardagsfundurinn var haldinn 29. nóvember 2008. Ræðumenn í þetta sinn voru [[Illugi Jökulsson]] rithöfundur,<ref>{{cite web|url=http://www.dv.is/blogg/tresmidja/2008/11/29/gerum-thad-theirra/|title=Gerum það án þeirra|website=DV.is/blogg: Ræða|author=Illugi Jökulsson|date=29.11.2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20100326161528/http://www.dv.is/blogg/tresmidja/2008/11/29/gerum-thad-theirra/|archive-date=26.3.2010}}</ref> Kristín Tómasdóttir frístundaráðgjafi, og [[Stefán Jónsson (f. 1964)|Stefán Jónsson]] leikstjóri.<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/pistlar/raedur/nr/183|title=Stefán Jónsson á Austurvelli 29. nóvember 2008|author=Stefán Jónsson|date=29.11.2008|archive-date=2008-12-04|archive-url=https://web.archive.org/web/20081204013021/http://smugan.is/pistlar/raedur/nr/183|access-date=2024-11-18|url-status=bot: unknown}}</ref> Á fimmta þúsund manns mættu á fundinn, þrátt fyrir kulda, og góð stemning var í hópnum.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/forsida/2008/11/29/segir_goda_stemningu_a_motmaelafundi/|vefsíða=mbl.is|date=29. nóvember, 2008|title=Segir góða stemningu á mótmælafundi|archive-date=6.10.2017|archive-url=https://vefsafn.is/is/20171006173230/http://www.mbl.is/frettir/forsida/2008/11/29/segir_goda_stemningu_a_motmaelafundi/}}</ref> Þátttakendum bauðst að undirrita „uppsagnarbréf“ handa völdum ráðamönnum.<ref>{{tímarit.is|4011987|Ráðamönnum sagt upp|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=30. nóvember 2008|blaðsíða=1}}</ref> === Mótmæli við Stjórnarráðið og Seðlabankann, 1. desember 2008 === [[Mynd:W08_Protesters_Arnarhóll_9424.JPG|thumb|Mótmælendur á Arnarhóli.]] Mánudaginn 1. desember 2008 (fullveldisdaginn) mætti hópur mótmælanda fyrir utan [[Stjórnarráð Íslands|Stjórnarráðið]]. [[Eva Hauksdóttir]] fór þar fremst í flokki ásamt átta manns. Hélt fólkið á svörtum og rauðum fánum. Eva Hauksdóttir fór með ýmiss konar þulur og særingar ásamt því að hópurinn kastaði kjötstykkjum á Stjórnarráðið og á grasblettinn þar fyrir framan. Eftir um hálfa klukkustund fór hópurinn í átt að [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankanum]]. Eva Hauksdóttir fór með lögreglumanni að afgreiðsluborði bankans og óskaði eftir því að fá að hitta [[Davíð Oddsson]] Seðlabankastjóra. Nokkur hópur af mótmælendum hafði komið sér fyrir í anddyrinu ásamt Evu og var farið að láta ófriðlega. [[Lögregla|Lögreglan]] vísaði fólkinu út. Í framhaldinu fór Eva til fundar við Davíð Oddson. Eftir fundinn kom [[Eva Hauksdóttir|Eva]] út með brúðu í líki Davíðs og framdi þar gjörning sem gekk út á að bera Davíð úr bankanum. Á [[Arnarhóll|Arnarhóli]] höfðu um 1000 manns safnast saman þegar mest var. Þar höfðu [[Borgarahreyfingin]] og [[Mótmælasamtökin Nýir tímar]] hvatt fólk til að koma saman á þjóðfundi um fullveldið. Síðar tók fólk að streyma þaðan að [[Seðlabanki|Seðlabankanum]]. Þegar hópurinn hafði náð áfangastað var ástandið orðið mjög eldfimt og nokkrir mótmælendur komnir á þak bankans. Margt fólk safnaðist fyrir í anddyrinu sem varð til þess að lögreglan gaf skipun um að rýma anddyrið. Þetta var gert nokkrum sinnum með litlum árangri sem varð til þess að lögreglan hótaði að nota [[Piparúði|piparúða]] á mótmælendur. Það kom þó aldrei til þess þar sem lögreglan átti samtal við mótmælendur sem töluðu um þeir vildu fara út með einhverri reisn og helst ekki fyrr en eftir einhvern tíma. Þá voru þau fyrirmæli gefin út til aðgerðahópa lögreglu að beita ekki neinni hörku við að koma mótmælendum út. Ágætlega gekk hjá lögreglu að koma fólkinu út en þó voru um 100 manns sem ekki vildu fara. Lögreglan gerði þá samkomulag við mótmælendur að ef þeir myndu bakka með sína lögreglumenn þá myndu mótmælendur fara út. Þetta gekk eftir og tókst lögreglu að rýma anddyrið án þess að til átaka kæmi.<ref name=":2" /> === Níundi mótmælafundur, 6. desember 2008 === Níundi mótmælafundurinn var haldinn laugardaginn 6. desember 2008. Ræðumenn voru [[Gerður Kristný]] rithöfundur og Jón Hreiðar Erlendsson fyrrum vörubílstjóri. Lúðrasveit Íslands undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum. Um 1500 manns sóttu fundinn, en þar boðaði Hörður Torfason upphaf „skyndiaðgerða“: <blockquote>Um 1.500 manns sóttu mótmælafund vegna efnahagsástandsins á Austurvelli í gær. Skipuleggjandi boðar til aðgerða með klukkustundar fyrirvara í vikunni. MÓTMÆLI Það er ekki nóg að halda mótmælafundi einu sinni í viku. Nú taka við skyndiaðgerðir. <ref>[http://vefblod.visir.is/index.php?s=2629&p=66525 Fréttablaðið 7. desember, 2008. Boða skyndiaðgerðir.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> Stöð 2 Kvöldfréttir.<ref>[http://vefmidlar.visir.is/?channelID=&programID=d93d6ddc-f3df-4c27-90e2-28d49738f306&mediaSourceID=fbf147c6-d35e-4e1f-afe5-83fa8b4abb8f&mediaClipID=7f98a25e-45ce-4eb3-a65a-1213e38650b5 Stöð 2 6. desember, 2008. Kvöldfréttir]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref></blockquote> Fundurinn var boðaður kl. 14:00. Fáir mættu á mótmælin í byrjun eða um 200-300 manns. [[Lögreglan á Íslandi|Lögreglan]] fylgdist með ákveðnum einstaklingum sem mest voru áberandi á mótmælunum við Seðlabankann þann 1. desember. Um klukkan 15:00 sást til tveggja pilta klifra upp á svalir fyrir ofan inngang Alþingishússins með skilti sem á stóð „Elskaðu land þitt“ og tilvísun í netslóð sem vísaði á sönglag á netinu. Eftir að þeir voru búnir að koma upp skiltinu fóru þeir niður. Stóðu mótmælin yfir til klukkan 15:31 og þegar mest var voru um 1000 manns á mótmælunum samkvæmt lögreglu. Eftir að mótmælunum lauk urðu nokkrir einstaklingar eftir á svæðinu og klukkan 16:02 kölluðu lögreglumenn lið sitt til baka en lögreglan hafði fylgst grant með mótmælunum sem fóru fram án átaka.<ref name=":2" /> Dreifimiðum var dreift á mótmælunum þar sem boðað var til nýrra mótmæla þann 8. desember á Austurvelli. Fyrirsögn dreifimiðanna var „TÍMI FYRIR AÐGERÐIR“ og stóð þar að þau mótmæli yrðu „annað stig“ í baráttu mótmælenda fyrir breytingum sem felast meðal annars í því að „raunverulega framkvæma þær ágætu hugmyndir sem fram hafa komið og hvernig megi ná fram réttlætinu. Ekki láta þig vanta, vertu með í aðgerðum gegn yfirvaldinu, vertu með í Byltingunni!“.<ref name=":2" /> === Mótmæli í Alþingishúsinu, 8. desember 2008 === {{aðalgrein|Nímenningarnir}} Mánudaginn 8. desember 2008 freistaði hópur um 30 mótmælenda þess að komast á palla Alþingis. Þingverðir og lögregla meinuðu fólkinu að komast á þingpalla. Níu úr þessum hóp voru síðar ákærð fyrir árás á sjálfræði Alþingis. Í ákæru sem þeim var birt 1. mars segir að fólkið sé ákært fyrir: <blockquote>... brot gegn valdstjórninni, almannafriði og allsherjarreglu og húsbrot með því að hafa, þann 8. desember 2008, ásamt hópi óþekktra manna, í heimildarleysi ruðst inn í Alþingishúsið við Austurvöll meðan á þingfundi stóð. ... Með háttsemi sinni rufu ákærðu friðhelgi Alþingis og starfsfrið auk þess sem öryggi Alþingis var hætta búin.<ref>{{cite web |url=http://www.rvk9.org/2010/05/21/ak%c3%a6rurnar-a-hendur-nimenningunum/ |title=rvk9.org, stuðningssíða nímenninganna. sótt 29. september 2010 |access-date=2010-10-01 |archive-date=2011-02-01 |archive-url=https://web.archive.org/web/20110201050856/http://www.rvk9.org/2010/05/21/ak%C3%A6rurnar-a-hendur-nimenningunum/ |url-status=dead }}</ref></blockquote> Tveir mótmælendanna komust upp á áhorfendapalla Alþingis, Snorri Páll Jónsson Úlfhildarson og óþekkt kona. Áður en hann var dreginn niður náði Snorri að hrópa af pöllunum: {{tilvitnun2|Þetta hús þjónar ekki tilgangi sínum lengur, drullið ykkur út.<ref>{{cite web|url=http://attac.is/index.php?option=com_content&view=article&id=109:raeea-solveigar-jonsdottur-a-austurvelli-15-mai-2010|website=attac.is|title=Ég ákæri ykkur. Ræða Sólveigar Jónsdóttur á Austurvelli 15. maí 2010|author=Sólveig Jónsdóttir|date=15. maí 2010|access-date=2010-10-01|archive-date=2016-03-05|archive-url=https://web.archive.org/web/20160305102100/http://attac.is/index.php?option=com_content&view=article&id=109:raeea-solveigar-jonsdottur-a-austurvelli-15-mai-2010|url-status=dead}}</ref>}} Hópur sem kallaði sig „Aðgerð Aðgerð“ lýsti yfir ábyrgð á aðgerðunum. Til nokkurra átaka kom fyrir utan þinghúsið þegar félagar hinna handteknu reyndu að frelsa þá úr klóm lögreglu. Lögreglan var með sérstakan viðbúnað á lögreglustöðinni við Hverfisgötu af ótta við sams konar umsátursástand og 22. nóvember. Ekki kom þó til þess.<ref>{{tímarit.is|6449496|„Út, út, drullið ykkur út“|blað=DV|útgáfudagsetning=9.12.2008|blaðsíða=8|höfundur=Atli Már Gylfason}}</ref> === Mótmæli við Ráðherrabústaðinn, 9. desember 2008 === Nokkrir tugir manns komu saman við [[Ráðherrabústaðurinn|Ráðherrabústaðinn]] við [[Tjarnargata|Tjarnargötu]] til að mótmæla ríkisstjórnarfundi sem þar fór fram, þriðjudaginn 9. desember. Hópurinn stillti sér upp í götunni og kom þannig í veg fyrir að ráðherrarnir kæmust að húsinu frá Tjarnargötu. Ráðherrarnir gengu þá inn bakdyramegin í gegnum garðinn ofan við húsið, frá [[Suðurgata|Suðurgötu]]. Eftirfarandi tilkynning var send út vegna aðgerðarinnar: <blockquote>Pólitísk aðgerð, 9.desember 2008, við Ráðherrabústaðinn við Tjarnargötu: Við, fólkið, komum í veg fyrir inngöngu inn í Ráðherrabústaðinn við Tjarnargötu og stöðvum þar með áframhaldandi valdníðslu ráðamanna. Peningar hafa stýrt fólki á kostnað réttinda þeirra og ráðamenn og þeirra klíkur hafa hagrætt fjármagni eftir eigin hagsmunum. Sú hagræðing hefur ekki skilað sér í réttlátu samfélagi, réttlátum heimi. Tími aðgerða er runninn upp, því réttlátt samfélag er ekki einungis mögulegt, heldur er það skylda okkar að berjast fyrir því!<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/frettir/frettir/nr/290|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090220132513/www.smugan.is/frettir/frettir/nr/290|archive-date=20.2.2009|title=Ráðherrum varnað inngöngu|website=Smugan|date=9. desember 2008}}</ref></blockquote> Tveir voru handteknir fyrir að hlýða ekki tilmælum lögreglu.<ref>{{cite web|url=http://logregla.is/displayer.asp?cat_id=1040&module_id=220&element_id=13128|title=Tveir mótmælendur handteknir|website=Lögregluvefurinn|date=9 desember 2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090424114011/http://www.logregla.is/displayer.asp?cat_id=1040&module_id=220&element_id=13128|archive-date=24.4.2009}}</ref> Í ''Morgunblaðinu'' var því slegið föstu að mótmælendur við Ráðherrabústaðinn væri sami „[h]ópur mótmælenda sem efndi til mótmæla í Alþingishúsinu [8. desember]“.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/12/09/motmaeli_vid_radherrabustadinn/|title=Mótmæli við Ráðherrabústaðinn|website=Mbl.is|date=9. desember 2008|retrieved=4. október 2010}}</ref> === Tíundi mótmælafundur, 13. desember 2008 === Tíundi laugardagsfundurinn var haldinn á Austurvelli 13. desember 2008. Um 1000 manns mættu á fundinn og sýndu samstöðu með 17 mínútna þögn í stað ræðuhalda. Á Akureyri tóku um 150 manns þátt í mótmælum undir yfirskriftinni „Virkjum lýðræðið“.<ref>{{tímarit.is|4015159|Lögreglan gaf fólki kakóbolla|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=4|útgáfudagsetning=14.12.2008}}</ref> <gallery> Image:W10 Hördur Torfason organizer 9761.JPG|Tíunda vikan og tíu útikerti við Alþingishúsið. Image:W10 Protesters 9755.JPG|Mótmælaskilti. Image:W10 Protesters 9825.JPG|Neyðarstjórn kvenna. </gallery> === Mótmæli við bankana, 17. desember 2008 === Boðuð mótmæli miðvikudaginn 17. desember áttu að hefjast kl. 9:00 við Austurvöll og þaðan átti að halda í bankana. Strax kl. 09:17 voru um 30 mótmælendur komnir inn á skrifstofur [[Landsbankinn|Landsbankans]] í [[Kirkjustræti]], flestir grímuklæddir og var óskað eftir aðstoð lögreglu við að koma þeim út. Hópurinn hélt þá í Landsbankann við [[Austurstræti]]. Þá hafði mótmælendum fjölgað í um 50 manns. Þau komu sér fyrir á 2. hæð hússins og stóð viðveran til um kl. 10:00 eða þar til ákveðið var að fara að Landsbankanum við Laugaveg 77. Þegar komið var í bankann skipti hópurinn sér í tvo minni hópa. Einn hópurinn fór á skrifstofurnar og hinn hélt til í afgreiðslusal. Eftir skamma stund yfirgáfu mótmælendur bankann og fóru á kaffihús [[Hljómalind]]ar við Laugarveg.<ref name=":2" /> Fólkið mótmælti meðal annars ráðningu [[Tryggvi Jónsson|Tryggva Jónssonar]] fyrrverandi aðstoðarforstjóra [[Baugur Group|Baugs]] til Landsbankans og hrópaði slagorðið „Borgið ykkar skuldir sjálf“.<ref>{{tímarit.is|4015405|Mótmælt í tveimur löndum|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=18.12.2008|blaðsíða=2}}</ref> Um kl. 13:00 var lögregla kölluð til vegna hóps mótmælenda á 101 Hotel við [[Hverfisgata|Hverfisgötu]] 10. Þeir biðu þar eftir [[Björgólfur Thor Björgólfsson|Björgólfi Thor Björgólfssyni]] sem var staddur á hótelinu. Mótmælendur sættust á að fara út eftir viðræður við lögreglu. Þegar mótmælendur voru komnir út gekk [[Jón Ásgeir Jóhannesson]] út af hótelinu og samkvæmt lögreglu veittust þeir að honum og reyndu að hefta för hans.<ref name="gudjonheidar" /><ref name=":2" /><ref>{{tímarit.is|4015407|Veist að Jóni Ásgeiri í gær|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=18.12.2008|blaðsíða=4}}</ref> Á bloggsíðu Guðjóns Heiðars Valgarðssonar, eins af mótmælendunum, segir hann:<blockquote>Þegar Jón Ásgeir kom út spurði ég hann hvort hann hafi stöðvað frétt [[DV]], hann veitti ekki svör og ætlaði greinilega ekki að staldra við og spjalla. Því tók ég mér snjóbolta í hönd og henti honum í smettið á Jóni. Fleiri fylgdu í kjölfarið og fékk Jón vænar gusur af snjóslugsi yfir fína jakkann sinn.<ref name="gudjonheidar">{{cite web|url=https://frussukusk.blog.is/blog/frussukusk/entry/747924/|title=Ég kastaði snjóbolta í Jón Ásgeir Jóhannesson|author=Guðjón Heiðar Valgarðsson|date=17.12.2008|website=Blog.is}}</ref></blockquote>Einnig segir hann að það hafi verið afar frelsandi að kasta snjóbolta í hann og mælti með að aðrir gerðu slíkt hið sama þegar Jón Ágeir yrði á vegi þeirra. === Ellefti mótmælafundur, 20. desember 2008 === [[Mynd:W11 Silent Protest 0073.JPG|thumb|right|Mótmælaskilti frá Neyðarstjórn kvenna.]] Á ellefta laugardagsfundinum voru aftur þögul mótmæli í ellefu mínútur. Um 500 manns mættu á mótmælin. Eftir fundinn köstuðu nokkrir mótmælendur snjó og skóm í Alþingishúsið.<ref>{{tímarit.is|4015701|Hentu skóm í Alþingishúsið|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=21.12.2008|blaðsíða=2}}</ref> Fyrirmyndin að skókastinu var atvik þar sem íraski blaðamaðurinn [[Muntadhar al-Zaidi]] kastaði skó að [[George W. Bush]] á blaðamannafundi í Bagdad sex dögum fyrr. === Tólfti mótmælafundur, 27. desember, 2008 === Tólfti laugardagsfundurinn var haldinn 27. desember 2008, á þriðja degi jóla. Lögregla taldi að um 500 hefðu mætt, en skipuleggjendur töldu það vera nær 1000.<ref>{{tímarit.is|5234896|Tólfti mótmælafundurinn á Austurvelli|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=29.12.2008|blaðsíða=4}}</ref> Ræðumenn voru [[Björn Þorsteinsson]] heimspekingur<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/ba271208.pdf Raddir fólksins: Ræða Björns Þorsteinssonar 27. des 2008.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> og [[Ragnhildur Sigurðardóttir]] sagnfræðingur.<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/ba271208.pdf Raddir fólksins: Ræða Ragnhildar Sigurðardóttur 27. des 2008]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> Mörg mótmælaskilti voru sett upp eins og [[umferðarmerki]] þar sem samningum við [[Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn|Alþjóðagjaldeyrissjóðinn]] var mótmælt og þess krafist að bankastjórum yrði vikið frá störfum.<ref>{{tímarit.is|5234917|Mótmælastaða|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=29.12.2008|blaðsíða=25}}</ref> Um 80 manns komu saman við þögul mótmæli á ráðhústorginu á Akureyri. === Kryddsíldarmótmælin, 31. desember 2008 === Nokkur hundruð manns söfnuðust saman við [[Hótel Borg]] á Austurvelli. Búist var við forystufólki stjórnmálaflokkanna í beina útsendingu á [[kryddsíld (sjónvarpsþáttur)|kryddsíld]] [[Stöð 2|Stöðvar 2]] á gamlársdag þar sem [[Sigmundur Ernir Rúnarsson]] var þáttastjórnandi. Hópur fólks fór gekk með blys frá Stjórnarráðinu á Austurvöll til að færa mótmælin nær þeim sem verið var að mótmæla.<ref name="10ar" /> Lögregla var með viðbúnað og til átaka kom við mótmælendur sem ruddu sér leið inn á hótelið og kveiktu þar í reyksprengjum og blysum.<ref name=":2" /> Lögregla beitti piparúða á mótmælendur og þurftu nokkrir að leita aðhlynningar vegna þess. Grjóti var kastað í andlit eins lögreglumanns sem kjálkabrotnaði.<ref>{{tímarit.is|4016189|Útsending Kryddsíldar rofin|útgáfudagsetning=2. janúar 2009|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=6}}</ref> Mótmælendur klipptu að lokum í sundur myndsnúru sem lá frá hótelinu að bíl fyrir utan og útsendingu var hætt. Seinna lýsti Arnar Rúnar Marteinsson varðstjóri því að það hversu mikil læti urðu þennan dag hafi komið lögreglu á óvart. Lögregla var fáliðuð þar sem meiri mannskapur hafði verið boðaður á vakt um kvöldið.<ref name="10ar">{{cite web|url=https://www.visir.is/g/20181905781d/tiu-ar-fra-hruni-sau-i-hvad-stefndi-eftir-kryddsildarmotmaelin|title=Tíu ár frá hruni: Sáu í hvað stefndi eftir Kryddsíldarmótmælin|date=1. október 2018|author=Sunna Kristín Hilmarsdóttir|website=Vísir.is}}</ref> Í skýrslu um aðgerðir lögreglu á þessum tíma kemur fram hjá ónefndum lögreglumanni sem var við störf þennan dag: <blockquote>Hluti mótmælenda á þessum tíma var vissulega góðkunningjar lögreglunnar og ungt róttækt fólk. Stór hluti var þó „venjulegir“ borgarar sem dags daglega myndu ekki taka þátt í skemmdarverkum, ofbeldi eða svívirða lögreglumenn við skyldustörf. [...] Mér virðist söguskýringin ætla að verða sú að þeir sem komu illa fram í mótmælunum og gengu of langt hafi bara verið lítill hópur góðkunningja lögreglunnar. Ekkert er fjær sanni í mínum huga.<ref name=":2" />{{rp|82}}</blockquote> === Þrettándi mótmælafundur, 3. janúar 2009 === Þrettándi laugardagsfundurinn var haldinn 3. janúar 2009 undir yfirskriftinni „Breiðfylking gegn ástandinu“.<ref>{{tímarit.is|5244935|Dagný Dimmblá sló í gegn|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=5.1.2009|blaðsíða=11}}</ref> Ræðumenn voru Halldóra Guðrún Ísleifsdóttir kennari og grafiskur hönnuður,<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/hgi030109.pdf Raddir fóklsins: Ræða Halldóru Guðrúnar Ísleifsdóttur 3. janúar, 2009.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref>, Einar Már Guðmundsson rithöfundur <ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/emg030109.pdf Raddir fólksins: Ræða Einars más Guðmundssonar 3. janúar 2009]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> og Dagný Dimmblá Jóhannsdóttir, 8 ára nemandi í Ísaksskóla.<ref>{{tímarit.is|401628|Átta ára stúlka í ræðustól|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=4. janúar 2009|blaðsíða=2}}</ref> Skipuleggjendur töldu að um 5.000 manns hefðu verið á Austurvelli, en lögregla taldi nokkuð færri.<ref>{{tímarit.is|4016280|Þúsundir á Austurvelli|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=1|útgáfudagetning=4.1.2009}}</ref> <gallery> Image:W13 Hördur Torfason organizer 0366.JPG|Hörður Torfason. Image:W13 Protesters 0394.JPG|Mótmælendur með skilti. Image:W13 Einar Már Gudmundsson speaker 0477.JPG|Einar Már Guðmundsson. Image:W13 Protesters 0412.JPG|Mótmælandi með öryggisgleraugu og öryggishjálm. Image:W13 Protesters 0434.JPG|Mótmælendur á Austurvelli. </gallery> === Fjórtándi mótmælafundur, 10. janúar 2009 === Fjórtándi laugardagsfundurinn var haldinn kl. 15:00 laugardaginn 10. janúar. Ræðumenn voru [[Þorvaldur Þorvaldsson]] trésmiður, [[Lilja Mósesdóttir]] hagfræðingur,<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/pistlar/penninn/lilja-mosesdottir/nr/574|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090130155618/www.smugan.is/pistlar/penninn/lilja-mosesdottir/nr/574|website=Smugan|date=10. janúar 2009|title=Þegar ekkert er eins og áður|author=Lilja Mósesdóttir|archive-date=30.1.2009}}</ref> og Lárus Páll Birgisson sjúkraliði.<ref>{{cite web|url=http://this.is/nei/?p=2430|website=Nei.|title=En þjóðin er þér ósammála|date=13. janúar 2009|author=Lárus Páll Birgisson|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090130154239/http://this.is/nei/?p=2430|archive-date=30.1.2009}}</ref> Skipuleggjendur töldu að um 4.000 manns hefðu mætt á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|6425368|Sandkorn|blað=DV|útgáfudagsetning=12.1.2009|blaðsíða=14}}</ref> <gallery> Image:W14 Lilla Mosesdottir speaker 0741.JPG|Lilja Mósesdóttir Image:W14 Protesters 0711.JPG|Mótmælandi með skilti með „Fjandafælu“ [[Jón lærði Guðmundsson|Jóns lærða]]. Image:W14 Protesters 0801.JPG|Horft yfir mannfjöldann á Austurvelli. Image:W14 Protesters 1063.JPG|Fánar mótmælenda. </gallery> === Fimmtándi mótmælafundur, 17. janúar 2009 === Fimmtándi laugardagsfundurinn fór fram 17. janúar 2009 kl. 15:00. Á fjórða þúsund manns mættu á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|5245740|Yfir þrjú þúsund á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=19.1.2009|blaðsíða=8}}</ref> Ræðumenn voru Svanfríður Anna Lárusdóttir, sem var atvinnulaus, og [[Gylfi Magnússon]] dósent í viðskiptafræði við Háskóla Íslands.<ref>{{cite web|url=http://www3.hi.is/%7Egylfimag/A_Austurvelli_17-1-09.pdf|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090425050335/http://www3.hi.is/%7Egylfimag/A_Austurvelli_17-1-09.pdf|title=Ræða á Austurvelli 17. janúar 2009|author=Gylfi Magnússon|date=17. janúar, 2009|website=Hi.is|archive-date=25.4.2009}}</ref> Mótmæli fóru fram á sex stöðum á landinu þennan dag: Reykjavík, Ísafirði, Akureyri, Dimmuborgum í Mývatnssveit, Selfossi og Egilsstöðum.<ref>{{cite web|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090417233855/ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item246628/|archive-date= 17.4.2009|website=Ruv.is|date=17. janúar 2009|title=Mótmælt á sex stöðum á landinu|url=http://ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item246628/}}</ref><ref>{{cite web|url=https://larahanna.blog.is/blog/larahanna/entry/774190/|author=Lára Hanna Einarsdóttir|date=18.1.2009|title=Mótmælt víða um land|website=blog.is}}</ref> Samtökin Nýjar raddir sem [[Ástþór Magnússon]] stofnaði til höfuðs Röddum fólksins, efndu til samkomu við Austurvöll sama dag klukkan 15:15. Þar áttu umræður að hefjast með stuttu ávarpi og þá átti orðið að vera laust. Lögreglan mætti á staðinn og fjarlægði sendiferðabíl og annan búnað Nýrra radda. Í framhaldi kærðu Nýjar raddir framgöngu lögreglu.<ref>{{cite web|url=http://lydveldi.blog.is/blog/lydveldi/entry/774223/|title=STJÓRNSÝSLUKÆRA vegna Lögreglunnar í Reykjavík|author=Ástþór Magnússon|website=blog.is|date=17.1.2009}}</ref> <gallery> Image:W14x Protesters 0976.JPG|Hópur heilbrigðisstarfsfólks mótmælir niðurskurði vegna Bankahrunsins. Image:W14x Protesters at Austurvöllur 0993.JPG|Mótmælaskilti þar sem má sjá skrifað „Helvítis fokking fokk!“ og „Ég er ekki þjóðin“. Image:W14x Speaker Gylfi Magnusson 1025.JPG|Gylfi Magnússon. Image:W14x Speaker Svanfridur Anna Larusdottir 1060.JPG|Svanfríður Anna Lárusdóttir. Image:W14x Protesters 1099.JPG|Súpueldhús á Austurvelli. </gallery> === Mótmæli við Alþingishúsið, 20. janúar 2009 === Þriðjudaginn 20. janúar kom Alþingi saman á ný eftir jólafrí og Raddir fólksins höfðu boðað mótmæli af því tilefni. Krafa mótmælenda var að boðað yrði til kosninga sem fyrst. Þingsetning var klukkan 13:00. Þá var hópur mótmælenda mættur á Austurvöll og fjölgaði eftir því sem leið á daginn. Mótmælendur slógu á trommur og hrópuðu slagorðið „Vanhæf ríkisstjórn“. Sturla Jónsson var með gasknúnar flautur sem gáfu frá sér mikinn hávaða.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/20/piparudi_og_handtokur/|title=Piparúði og handtökur við Alþingi|website=Mbl.is|date=20.1.2009}}</ref> Lögreglumenn í óeirðabúningum skipuðu sér framan við Alþingishúsið og í Alþingisgarðinum til að varna mótmælendum inngöngu í Alþingishúsið. Um 20 manns voru handteknir í Alþingisgarðinum og fluttir í bílakjallara Alþingis.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22324/|title=Myndskeið: Þjóðin var í Alþingisgarðinum|website=Mbl.is|date=20.1.2009}}</ref> Mótmælendur á Austurvelli hentu reyksprengjum og súrmjólk á lögregluna sem beitti bæði kylfum og piparúða á mótmælendur.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22325/|title=Myndskeið: Beittu kylfum á mótmælendur|website=Mbl.is|date=20.1.2009}}</ref> Margar rúður í Alþingishúsinu voru brotnar. Töluverður fjöldi mótmælenda hélt áfram trommuslætti eftir að þingmenn hurfu úr þinghúsinu, og um sjöleytið var kveiktur bálköstur norðan við Skálann, viðbyggingu Alþingishússins.<ref name=":2" />{{rp|101}} Í blöðunum var mótmælunum lýst sem mestu mótmælum Íslandssögunnar frá 1949<ref>{{tímarit.is|5245813|Mestu mótmæli frá 1949|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=21.1.2009|blaðsíða=1}}</ref> og farið var að tala um þau sem „byltingu“.<ref>{{tímarit.is|6364164|Janúarbyltingin á Austurvelli|blað=DV|útgáfudagsetning=21.1.2009|blaðsíða=2}}</ref> Fyrr um kvöldið höfðu mótmælendur reynt að kveikja í [[Óslóartréð|Óslóartrénu]] þar sem það stóð en eldurinn hafði slokknað af sjálfu sér.<ref>{{cite web|url=http://www.visir.is/osloartred-fellt-og-brennt/article/2009276463267|title=Oslóartréð fellt og brennt|date=20.1.2009|website=Vísir.is}}</ref> Laust fyrir miðnætti gerðu nokkrir mótmælendur aðra atlögu að trénu með því að klippa á víra sem héldu því uppi. Eftir dágóða stund tókst að fella tréð. Mótmælendur drógu tréð fyrir framan Skálann á Austurvelli<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/21/osloartred_borid_a_balid/|title=Óslóartréð borið á bálið|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Gerðar voru nokkrar tilraunir til þess að kveikja í trénu en erfitt reyndist að fá það til að loga. Það hafðist þó að lokum og bálið logaði lengi þar sem mótmælendur bættu á það eldsmat af nærliggjandi byggingarsvæðum. Um tvöleytið hófu lögregla og slökkvilið að slökkva bálið og aðra elda sem mótmælendur höfðu kveikt á Austurvelli. Aðgerðum lögreglu lauk ekki fyrr en um klukkan 3 um nóttina.<ref name=":2" />{{rp|103}} Nokkrir eftirmálar urðu eftir þessi mótmæli, þar sem [[Geir Jón Þórisson]] hélt því fram í skýrslu lögreglu um mótmælin árið 2012 að þingmenn [[Vinstri græn]]na, [[Steingrímur J. Sigfússon]] og [[Álfheiður Ingadóttir]], hefðu gagnrýnt störf lögreglu í þinghúsinu þennan dag. Hann hélt því líka fram að Álfheiður hefði verið í sambandi við mótmælendur í Alþingisgarðinum fyrr um daginn með farsíma úr þinghúsinu.<ref name=":2" />{{rp|98}} Álfheiður vísaði því á bug að hún hefði stýrt mótmælunum við húsið.<ref>{{cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/alfheidur-oskar-gagna-fra-logreglu|title=Álfheiður óskar gagna frá lögreglu|date=27.2.2012|website=RÚV}}</ref> Þetta varð samt tilefni [[samsæriskenning]]ar um að mótmælin hefðu í raun ekki verið sjálfsprottin heldur skipulögð af Vinstri grænum (sem voru í stjórnarandstöðu) og hafi lyktað með eins konar [[valdarán]]i.<ref>{{cite web|url=https://www.althingi.is/altext/140/03/r29141646.sgml|author=Vigdís Hauksdóttir|title=Ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur stjórnlagaráðs að frumvarpi til stjórnarskipunarlaga|date=29.3.2012|website=Alþingi.is}}</ref><ref>{{cite web|url=https://andriki.is/2010/10/07/fimmtudagur-7-oktober-2010/|title=Fimmtudagur 7. október 2010|date=7.10.2010|website=Andríki}}</ref><ref>{{cite web|url=https://kjarninn.is/skodun/2018-09-18-rytingsstunga-nasistanna-yfirfaerd-island-ii/|author=Þorvaldur Logason|title=Rýtingsstunga nasistanna yfirfærð á Ísland II|date=20.9.2018|website=Kjarninn}}</ref> <gallery> Image:W15 Police 1445.JPG|Mótmælendur slá á fötur upp við lögreglumenn sem standa þétt upp við Alþingishúsið. Image:W15 Protesters 1231.JPG|Reykur vegna blysa og reyksprengja yfir Austurvelli. Image:W15 Protesters 1253.JPG|Lögregla ræðir við mótmælendur. Image:W15 Protesters 1807.JPG|Fólk safnast við bálköstinn um kvöldið. </gallery> === Mótmæli við Stjórnarráðið og Alþingishúsið, 21. janúar 2009 === Daginn eftir þingsetningu mættu mótmælendur á Austurvöll klukkan eitt. Jarðarför átti að vera í Dómkirkjunni klukkan 3 og mótmælendur fluttu sig því að Stjórnarráðinu þar sem mótmælin héldu áfram. Stór hópur lögreglumanna í óeirðabúnaði þurfti að aðstoða ráðherra við að komast þaðan. Mótmælendur veittust að forsætisráðherra, Geir Haarde, þegar hann steig út í ráðherrabílinn og [[Hallgrímur Helgason]] rithöfundur barði með báðum hnefum á húddið á bílnum þegar hann ók frá Stjórnarráðinu í gegnum mannþröngina um klukkan tvö.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22350/|title=Erlendir fjölmiðlar fjalla um atvikið við stjórnarráðið|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref><ref>{{cite web|url=https://www.theguardian.com/world/2009/jan/22/iceland-protests-recession|title=Iceland's coalition struggles to survive protests|date=22.1.2009|author=Valur Gunnarsson|website=The Guardian}}</ref><ref>{{cite web|url=http://news.bbc.co.uk/2/hi/europe/7843327.stm|title=Protesters pelt Iceland PM's car |date=21.1.2009|website=BBC NEWS}}</ref> Eftir það héldu mótmælin áfram nokkra stund en færðust svo aftur inn á Austurvöll. Þar var þögn meðan á jarðarförinni stóð. Dómkirkjuprestur hafði beðið mótmælendur um að hafa hljótt við kirkjuna.<ref>{{tímarit.is|5245874|Aðsúgur gerður að ráðherra|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=22.1.2009|blaðsíða=14}}</ref> Mótmælin héldu svo áfram eftir 4. Lögreglan sló skjaldborg um Alþingishúsið líkt og daginn áður og varð fyrir eggjakasti. Innan dyra hafði boðaður þingfundur hins vegar verið felldur niður. Mótmælendur reyndu að kveikja bál á nokkrum stöðum á Austurvelli en þau voru slökkt jafnharðan.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22337/|title=Myndskeið: Mótmæla aftur í dag|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Klukkan 8 um kvöldið hófst fundur Samfylkingarfélagsins í Reykjavík í [[Þjóðleikhúsið|Þjóðleikhúskjallaranum]]. Þangað hélt stór hópur mótmælenda og kveikt var bál utan við innganginn. Á fundinum ályktaði félagið að slíta bæri stjórnarsamstarfinu við Sjálfstæðisflokkinn.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/21/samthykktu_alyktun_um_stjornarslit/|title=Samþykktu ályktun um stjórnarslit|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Eftir að fundinum lauk héldu mótmælendur aftur á Austurvöll þar sem lögregla varð fyrir grjótkasti og beitti piparúða til að dreifa mannfjöldanum. Piparúðinn kláraðist um miðnætti og tók lögreglan þá til þess bragðs að sprengja [[táragas]]sprengjur í fyrsta sinn frá 1949.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/22/taragasi_beitt_a_austurvelli/|date=22. janúar, 2009|title=Táragasi beitt á Austurvelli|website=Mbl.is}}</ref> Ein örsaga frá þessu kvöldi sem er höfð eftir í bókinni ''Hrunið'' eftir [[Guðni Th. Jóhannesson|Guðna Th. Jóhannesson]] er að svissneski listaverkasafnarinn [[Francesca Thyssen-Bornemisza]] hafi haldið kvöldverðarboð fyrir íslenska myndlistarmenn á veitingastaðnum Við Tjörnina og lyktin af táragasinu borist gestum sem stóðu og drukku kampavín á svölunum.<ref>{{cite journal|author=Benedikt Jóhannesson|year=2009|journal=Skírnir|volume=183|number=2|title=Í skugga hrunsins: Ritdómar|page=519|url=https://timarit.is/gegnir/991008671949706886}}</ref> Thyssen-Bornemisza var áberandi bakhjarl íslenskrar myndlistar á þessum tíma og árin eftir hrun. Eftir að táragasinu var beitt færðu mótmælendur sig aftur að Stjórnarráðinu þar sem hópur lögreglumanna stóð fyrir framan húsið og varð fyrir töluverðu grjótkasti. Um klukkan 2 gerðist það hins vegar að hópur mótmælenda tók sér stöðu framan við lögreglumennina til að verja þá fyrir grjótkastinu og hvetja fólk til að hætta því. Eftir það róuðust mótmælin.<ref name=":2" />{{rp|120}} Næstu daga var kallað eftir því að mótmælendur sýndu andstöðu við ofbeldi með því að auðkenna sig með appelsínugulum lit (sem var vísun í [[Appelsínugula byltingin|appelsínugulu byltinguna]] í Úkraínu 2004-5).<ref>{{tímarit.is|5245941|Mótmæla ofbeldi|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=23.1.2009|blaðsíða=17}}</ref> Sjö lögreglumenn slösuðust í mótmælunum, aðallega út af grjótkasti.<ref name=":2" />{{rp|120}} <gallery> Image:W15a Protesters 1897.JPG|Mótmæli við Stjórnarráðið. Image:W15a Protesters 1919.JPG|Mótmælaskilti við Stjórnarráðið. Image:W15a Protesters 1943.JPG|Hópur mótmælenda við Stjórnarráðið. Image:W15b Protesters 2269.JPG|Lögreglumenn mynda skjaldborg við Alþingishúsið. </gallery> === Mótmæli við Alþingishúsið, 22. janúar 2009 === [[Mynd:W15c Protesters 2580.JPG|thumb|Mótmælendur slá á trommur.]] Á fimmtudeginum var mótmælt sem fyrr og trommur barðar, en mótmælin voru mun friðsamlegri en dagana tvo þar á undan. Áætlað var að 400-500 manns hefðu mætt á Austurvöll. Sumir mótmælendur færðu lögreglumönnum blóm. Ýmis samtök sem höfðu tekið þátt í mótmælunum sendu frá sér yfirlýsingar þar sem ofbeldi gegn lögreglu var fordæmt. Raddir fólksins og ýmsir aðrir hópar boðuðu hlé á mótmælum föstudags- og laugardagskvöld þar sem áfengi og mótmæli færu ekki saman.<ref>{{tímarit.is|5245940|Söngur og rósir á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=23.1.2009|blaðsíða=17}}</ref> Margir mótmælendur auðkenndu sig með appelsínugulum borðum og tóku sér sumir stöðu með lögreglu við þinghúsið. Seinna um kvöldið var lögreglumönnum í óeirðabúnaði skipt út fyrir lögreglumenn í hefðbundnum einkennisbúningi.<ref name=":2" />{{rp|128}} Mótmælin stóðu engu að síður fram yfir 11 um kvöldið. <blockquote>Þrátt fyrir meiðsl á fólki, beinbrotna mótmælendur eftir barsmíðar lögreglu, þrátt fyrir að táragasi hafi verið beitt til að sundra mótmælendum og lögreglumaður dvalið á sjúkrahúsi í skammtímalegu eftir miðvikudaginn létu mótmælendur ekki bilbug á sér finna og mættu aftur í gær, fimmtudaginn 22. janúar, til aðgerða á Austurvelli. Lögreglan virðist spila ''good cop-bad cop'' að hætti bíómynda: nú var Geir Jón á svæðinu og fór þá allt friðsamlega fram. Grímuklæddir og grímulausir höfðu hátt saman, í ró og spekt. Mótmælendur færðu lögreglumönnum blóm og heitt kakó. Einn og einn var tekinn af lögreglu, en það var að mestu gert ofstopalaust. - Nei.<ref>{{cite web|url=http://this.is/nei/?p=3221|website=Nei.|date=23. janúar 2009|title=''Good cop''-dagur á Austurvelli|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090130152753/http://this.is/nei/?p=3221|archive-date=30.1.2009|url-status=dead}}</ref></blockquote> === Sextándi mótmælafundur, 24. janúar 2009 === Sextándi laugardagsfundurinn fór fram 24. janúar klukkan 3 á vegum Radda fólksins. Ræðumenn voru [[Magnús Björn Ólafsson]] blaðamaður, [[Hildur Helga Sigurðardóttir]] blaðamaður, Jakobína Ingunn Ólafsdóttir stjórnsýslufræðingur og [[Guðmundur Andri Thorsson]] rithöfundur. Um það bil 6000 manns tóku þátt í mótmælunum.<ref>{{cite web|url=http://www.ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item247637/|title=Allt að 6000 á Austurvelli í dag|date=24.1.2009|website=RÚV|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090206120317/http://www.ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item247637/|archive-date=6.2.2009}}</ref> Samkvæmt dagbók lögreglu fóru mótmælin vel fram og mun jákvæðari andi en dagana á undan. Margir auðkenndu sig með appelsínugulum lit til að sýna andstöðu við ofbeldi. Aðgerðum lögreglu lauk fyrir 7.<ref name=":2" />{{rp|142}} <gallery> Image:W16 Drummers 02618.JPG|Trommað við Alþingishúsið. Image:W16 Thorvaldur performs 02631.JPG|[[Þorvaldur Þorvaldsson]] trésmiður syngur. Image:W16 Speaker Magnus Björn Olafsson 2682.JPG|Magnús Björn Ólafsson með appelsínugulan borða. Image:W16 Protesters 2687.JPG|Mótmælaskilti í líki umferðarskiltis. Image:W16 Protester 2729.JPG|Mótmælendur á Austurvelli. Appelsínugulur litur er áberandi. </gallery> === Stjórnarslit, 26. janúar 2009 === Föstudaginn 23. janúar hafði Geir H. Haarde, forsætisráðherra, boðað til blaðamannafundar í Valhöll þar sem hann sagði frá því að hann hefði greinst með [[krabbamein]] og hygðist segja af sér formennsku í flokknum.<ref>{{tímarit.is|5246178|Aðdragandi sögulegra slita|blað=Morgunblaðið|höfundur=Una Sighvatsdóttir|útgáfudagsetning=27.1.2009|blaðsíða=15}}</ref> Samfylkingin brást við því með tilboði um [[þjóðstjórn]] undir forsæti [[Jóhanna Sigurðardóttir|Jóhönnu Sigurðardóttur]], þáverandi félagsmálaráðherra. Þetta þótti Sjálfstæðismönnum óaðgengilegt skilyrði og töluðu um ístöðuleysi samstarfsflokksins eftir brotthvarf formannsins, [[Ingibjörg Sólrún Gísladóttir|Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur]], sem greindist með krabbamein í höfði í september 2008.<ref>{{cite web|url=http://mbl.is/mm/frettir/sjonvarp/22438/|title=Ásaka hvert annað um hroka|date=26.1.2009|website=Mbl.is}}</ref><ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/kosning/2009/01/26/sett_fram_til_ad_knyja_fram_stjornarslit/|title=Sett fram til að knýja fram stjórnarslit|date=26.1.2009|website=Mbl.is}}</ref><ref>{{tímarit.is|4020086|Deila um ástæður slitanna|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=27.1.2009|blaðsíða=8}}</ref> Sunnudaginn 25. janúar, tilkynnti þáverandi viðskiptaráðherra, [[Björgvin G. Sigurðsson]], um afsögn sína. Sama dag var tilkynnt að þáverandi forstjóri fjármálaeftirlitsins [[Jónas Fr. Jónsson]] og stjórn þess myndu segja af sér. Með þessu kvaðst Björgvin vera að axla pólitíska ábyrgð sem viðskiptaráðherra á [[Bankahrunið á Íslandi|bankahruninu]]. Mánudaginn 26. janúar sagði [[Jón Sigurðsson (f. 1941)|Jón Sigurðsson]] sig úr bankaráði Seðlabankans.<ref>{{tímarit.is|5246178|Sagði sig úr bankaráði Seðlabanka Íslands|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=27.1.2009|blaðsíða=14}}</ref> Mánudaginn 26. janúar 2009, funduðu Geir H. Haarde og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir í Alþingishúsinu. Á þeim fundi var ákveðið að slíta ríkisstjórnarsamstarfi flokkanna. Að fundi loknum gekk Geir H. Haarde á fund forseta Íslands, [[Ólafur Ragnar Grímsson|Ólafs Ragnars Grímssonar]], á [[Bessastaðir|Bessastöðum]] og baðst lausnar fyrir hönd ráðuneytis síns og ríkisstjórnarinnar.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/kosning/2009/01/26/geir_til_bessastada_klukkan_16/|title=Geir til Bessastaða klukkan 16|date=26.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Lítill hópur mótmælenda fagnaði stjórnarslitunum með trommuslætti á Austurvelli. Nokkru áður var farið að nota heitið „búsáhaldabyltingin“ um mótmælin dagana á undan og eftir stjórnarslitin festist sú orðanotkun í sessi. Dagana á eftir var mynduð [[Fyrsta ráðuneyti Jóhönnu Sigurðardóttur|minnihlutastjórn undir forsæti Jóhönnu Sigurðardóttur]] með þátttöku [[Vinstri græn]]na. [[Framsóknarflokkurinn]] féllst á að verja stjórnina falli með því skilyrði að boðað yrði til kosninga um vorið. [[Alþingiskosningar 2009]] voru svo haldnar í apríl. Eitt nýtt framboð, [[Borgarahreyfingin]], spratt beinlínis upp úr mótmælunum á Austurvelli og fékk fjóra þingmenn í kosningunum.<ref>{{tímarit.is|5249027|Borgarahreyfingin - þjóðin á þing|blað=Morgunblaðið|höfundur=Þór Saari|útgáfudagsetning=17.3.2009|blaðsíða=19}}</ref> <gallery> Image:W16a Protester 02999.JPG|Mótmælandi á Austurvelli. Image:W16a Bessastadir 03017.JPG|Sjónvarpsfólk bíður komu forsætisráðherra til Bessastaða. Image:W26a Geir H. Haarde arrives 03030.JPG|Geir H. Haarde kemur til Bessastaða. Image:W16a Resignation 3041.JPG|Geir H. Haarde tilkynnir fjölmiðlum afsögn sína. </gallery> === Sautjándi mótmælafundur, 31. janúar 2009 === Sautjándi laugardagsfundur Radda fólksins var haldinn 31. janúar og kynntur sem „sigurhátíð“.<ref>{{tímarit.is|5246507|Sautjándi mótmælafundurinn|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=2.2.2009|blaðsíða=7}}</ref> Um 2000 manns mættu á fundinn. Þjóðkórinn söng ættjarðarlög. Ræðumenn voru Viðar Hreinsson bókmenntafræðingur, [[Katrín Snæhólm Baldursdóttir]] myndlistarkona og Viðar Þorsteinsson heimspekingur. Um kvöldið voru tónleikar á skemmtistaðnum NASA við Austurvöll undir yfirskriftinni „Búsáhaldaboogie“. Þar komu fram [[Mug­i­son]], [[Sudd­en We­ather Change]], [[Reykja­vík (hljómsveit)|Reykjavík]], [[XXX Rottweilerhundar]] og [[Jeff Who]].<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/folk/frettir/2009/01/31/sigurhatid_radda_folksins_a_austurvelli/|title=Sigurhátíð Radda fólksins á Austurvelli|date=31.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> <gallery> Image:W17 Chorus of the Nation 3322.JPG|Þjóðkórinn. Image:W17 Katrin Snæholm Baldursdottir speaker 3389.JPG|Katrín Snæhólm Baldursdóttir. Image:W17 Protesters 3402.JPG|Hörður Torfason í hópi mótmælenda. </gallery> === Fleiri mótmælafundir í kjölfar Bankahrunsins === Næstu mánuði héldu laugardagsfundir áfram á vegum Radda fólksins, þótt mun færri mættu á flesta þeirra en áður. Krafa mótmælenda var að stjórn Seðlabanka Íslands myndi víkja.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/02/07/thyskir_sparifjareigendur_i_hopi_motmaelenda/|title=Þýskir sparifjáreigendur í hópi mótmælenda|date=7.2.2009|website=Mbl.is}}</ref> Þetta breyttist þegar fyrstu samningarnir vegna [[Icesave]]-reikninganna litu dagsins ljós, en fjölmenn mótmæli vegna þeirra voru sumarið 2009, meðal annars á vegum aðgerðahópsins [[InDefence]].<ref>{{tímarit.is|5260731|„Hvar er forsetinn með öll sín sambönd?“|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=14.8.2009|blaðsíða=2|höfundur=Sigurður Bogi Ævarsson}}</ref> Alls urðu laugardagsfundir Radda fólksins fleiri en 30.<ref>{{cite web|url=https://www.visir.is/g/2009495068878/raddir-folksins-a-austurvelli-i-dag|title=Raddir fólksins á Austurvelli í dag|date=20.6.2009|website=Vísir.is}}</ref> Allt árið 2010 var mótmælt vegna uppgjörs [[húsnæðislán]]a og [[gengislán]]a almennings. Þessi mótmæli náðu hámarki 4. október 2010 þegar allt að 7.000 mættu á Austurvöll,<ref name=":2" />{{rp|233}} bál voru kveikt og flugeldar sprengdir.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2010/10/04/metfjoldi_a_austurvelli/|title=Metfjöldi á Austurvelli|author=Baldur Arnarsson|date=4.10.2010|website=Mbl.is}}</ref> == Mótmælendur == [[Mynd:W06 Protesters 08446.JPG|Mannfjöldinn á Austurvelli|thumb|right|Mannfjöldi á Austurvelli 15. nóvember 2008 þegar talið var að 6.000 manns hefðu mætt til að mótmæla.]] Þótt mótmælaaðgerðir frá hausti 2008 fram að falli ríkisstjórnarinnar í janúar 2009 hafi verið misvel sóttar, er ljóst að mörg þúsund manns tóku þátt í mótmælum um allt land þessa mánuði. Mótmælendur voru síður en svo einsleitur hópur og margir nefndu að þarna hefði komið saman þverskurður af þjóðinni.<ref>{{cite web|url=https://kjarninn.is/skodun/2016-04-15-motmaelin-og-stora-samhengid/|title=Mótmælin og stóra samhengið|date=15. apríl 2016|author=Jón Gunnar Bernburg|website=Kjarninn}}</ref><ref>{{cite web|url=https://www.sarpur.is/Adfang.aspx?AdfangID=550928|title=Spurningaskrá 112 Kreppan, hrunið og Búsáhaldabyltingin: Kona fædd 1956|website=Sarpur: Þjóðhættir|date=2010-1-59|útgefandi=Þjóðminjasafn Íslands}}</ref> Margir höfðu tapað sparnaði við fall bankanna og sáu myntkörfulán sín margfaldast, margt starfsfólk í byggingageiranum og fjármálageiranum missti vinnuna þegar leið á haustið, og heilbrigðisstarfsfólk sá fram á stórfelldan niðurskurð. Allt gaf þetta fólki tilefni til að mæta á Austurvöll og láta í sér heyra. Mótmælin urðu líka vettvangur til þess að afla sér upplýsinga um Bankahrunið þegar efnahagsleg óvissa var áberandi og landsmenn kölluðu á frekari skýringar. Samkvæmt íslensku kosningarannsókninni sem er gerð á landsvísu eftir hverjar kosningar, sögðust 17% svarenda hafa tekið þátt í mótmælum í kjölfar Bankahrunsins og 70% sögðust hafa verið hlynnt mótmælunum.<ref name="evaheida">{{cite conference|title=Búsáhaldabyltingin: Pólitískt jafnræði og þátttaka almennings í mótmælum|author=Eva Heiða Önnudóttir|conference=Þjóðarspegillinn|year=2011|page=39|url=https://skemman.is/handle/1946/10251}}</ref> Rannsóknin sýndi að ekki var mikill munur á þeim sem tóku þátt og þeim sem ekki tóku þátt hvað varðar menntun og tekjur, en hvatar á borð við áhuga á stjórnmálum, að telja sig vinstra megin við miðju í stjórnmálum og að telja mikla hagsmuni vera í húfi, voru lykilástæður þátttöku. Önnur rannsókn sem var gerð á handahófskenndu 609 manna úrtaki á höfuðborgarsvæðinu sýndi að 25% eða fjórðungur íbúa tók þátt í einhverjum mótmælum á Austurvelli í janúar 2009.<ref name="konnun" /><ref>{{cite journal|title=Economic Crisis and Popular Protest in Iceland, January 2009: The Role of Perceived Economic Loss and Political Attitudes in Protest Participation and Support|author=Jón Gunnar Bernburg|journal=Mobilization: An International Quarterly|year=2015|volume=20|number=2|pages=231–252|doi=10.17813/1086-671X-20-2-231}}</ref> Niðurstöður sýndu að fólk sem var óánægt með lýðræðið og taldi vera spillingu í stjórnmálum, sérstaklega vinstrisinnað fólk, var mun líklegra til að mæta og taka þátt í mótmælunum.<ref name="konnun">{{cite conference|title=Hverjir tóku þátt í Búsáhaldabyltingunni?|author=Jón Gunnar Bernburg, Berglind Hólm Ragnarsdóttir, Sigrún Ólafsdóttir|conference=Þjóðarspegillinn|year=2010|url=https://skemman.is/handle/1946/6856}}</ref> Þau sem að höfðu neikvæðar væntingar um framtíðarstöðu sína og lífskjör voru 15 sinnum líklegri til að sækja mótmælin reglulega, burtséð frá því hver þáverandi lífskjör þeirra voru. Þeir landsmenn sem skilgreindu sig lengst til [[Vinstristefna|vinstri]] voru 50 sinnum líklegri til þess að mæta ítrekað á mótmælin en þeir sem skilgreindu sig lengst til [[Hægristefna|hægri]]. Vantraust á stjórnmálakerfinu hafði líka áhrif; fólk sem bar lítið traust til stjórnmálakerfisins var 6 sinnum líklegra til að mæta á mótmælin. Fólk sem taldi að það væru ójöfn tækifæri í landinu vegna spillingar var miklu líklegra til þess að taka ítrekað þátt í mótmælunum á Austurvelli. Ef hámarks- og lágmarksgildi í mælingunni eru skoðuð, voru þau sem mældust hæst 150 sinnum líklegri til þess að mæta ítrekað en þau sem mældust lægst.<ref name="konnun" /> === Aðgerðahópar === [[Mynd:W15 090120-DSC01585.JPG|thumb|Trommusláttur við Alþingishúsið 20. janúar 2009 með Sigurð Harðarson úr Andspyrnu fremstan í flokki. Mótmælaskilti frá Neyðarstjórn kvenna eru áberandi.]] Í kjölfar efnahagshrunsins urðu til hópar fólks sem hafði áhyggjur af ástandinu og vildu leggja sitt af mörkum til að freista þess að hafa áhrif. Búsáhaldabyltingin, efnahagskreppan og viðbrögð hinna ýmsu ríkisstjórna við henni, höfðu þau áhrif að fjöldi nýrra grasrótarhreyfinga og stjórnmálaflokka varð til næstu ár á eftir. * [[Raddir fólksins]] voru samtök sem vildu ná saman fólki til þess að mótmæla á friðsaman hátt. Samtökin, með [[Hörður Torfason|Hörð Torfason]] í broddi fylkingar, héldu vikuleg mótmæli á Austurvelli frá 11.október til og með 27.júní 2009 auk annarra funda þar sem fjöldi ólíkra ræðumanna kom fram. * [[Mótmælasamtökin Nýir tímar]] voru undir forystu [[Kolfinna Baldvinsdóttir|Kolfinnu Baldvinsdóttur]] og stóðu að fyrstu mótmælunum á Austurvelli ásamt Röddum fólksins, og fyrsta „þjóðfundinum“ á Arnarhóli 1. desember, ásamt Borgarahreyfingunni. * [[Neyðarstjórn kvenna]] var femínískur aðgerðahópur sem var stofnaður í október 2008. Þær stóðu fyrir ýmsum aðgerðum sem voru áberandi í mótmælunum á Austurvelli. * [[Andspyrna (hreyfing)|Andspyrna]] var hreyfing anarkista stofnuð af Sigurði Harðarsyni seint á 10. áratugnum. Hreyfingin stóð fyrir fjölbreyttum aðgerðum auk virkrar þátttöku í mótmælunum á Austurvelli. * [[Borgarahreyfingin]] - þjóðin á þing var upphaflega regnhlífarsamtök ýmissa hópa sem höfðu tekið þátt í mótmælunum. Árið 2009 var stofnaður stjórnmálaflokkur með sama nafni upp úr hreyfingunni. Merki flokksins var appelsínugul slaufa, sem var vísun í tákn andstöðu við ofbeldi í mótmælunum í desember það ár. * [[InDefence]] voru samtök sem stofnuð voru í kjölfar þess að [[ríkisstjórn Bretlands]] kyrrsetti eignir [[Landsbankinn|Landsbankans]] í Bretlandi til að tryggja innistæður breskra sparifjáreigenda 8. október 2008. Samtökin höfðu sig mest í frammi í mótmælum vegna [[Icesave]]-samninganna sumarið 2009. * [[Hagsmunasamtök heimilanna]] voru stofnuð 15.janúar 2009. Markmið þeirra var að taka á brýnum fjárhagsvanda heimilanna sem skapaðist í kjölfar efnahagshrunsins og að forða heimilunum í landinu frá ósanngjarnri eignaupptöku, óbærilegum skuldaklyfjum og upplausn. Samtökin voru áberandi í mótmælum gegn lögum um uppgjör lána árið 2010. == Aðgerðir lögreglu == [[Image:W15a Protesters 1894.JPG|thumb|Lögreglumenn í óeirðabúningum við Stjórnarráðið 21. janúar 2009.]] Lögreglan á Íslandi fékk sérhannaðan [[óeirðalögregla|óeirðabúnað]] árið 2002 í tengslum við NATO-fund á Íslandi þar sem var búist við mótmælum. Verklagsreglur um [[mannfjöldastjórnun]] voru gefnar út í apríl 2002. Ekki reyndist þörf á þeim viðbúnaði, en lögreglan ákvað að viðhalda þeirri þjálfun sem fram hafði farið og halda áfram að verða sér úti um nauðsynlegan búnað. Íslenska lögreglan þurfti lítið að beita sér vegna mótmæla fyrr en árið 2005 þegar vörubílstjórar mótmæltu olíugjöldum og sköttum. Í mars 2008 brutust aftur út [[mótmæli vörubílstjóra á Íslandi 2008|mótmæli vörubílstjóra]] þar sem óeirðabúnaður var notaður, meðal annars [[piparúði]]. Þegar bankakerfið á Íslandi hrundi var búist við því að almenningur myndi gera áhlaup á bankana og að mögulega gætu brotist út [[óeirðir]]. [[Stefán Eiríksson]] lögreglustjóri lögreglu höfuðborgarsvæðisins (LRH) kallaði saman yfirlögregluþjóna og aðstoðarlögreglustjóra sunnudaginn eftir Bankahrunið. Þar ræddu þeir meðal annars um það sem gæti komið upp; til dæmis viðbrögð almennings ef [[greiðslukort]]afyrirtæki lokuðu og mögulega seðlaþurrð hjá bönkunum. Yfirstjórn LRH ákvað að lögreglan reyndi í lengstu lög að forðast valdbeitingu við störf sín við að halda aftur af mótmælendum, heldur reyna að ræða frekar við skipuleggjendur mótmælanna. Handtökur yrðu ekki framkvæmdar nema ómögulegt væri að koma ró á mannskapinn og þá ef líkamlegu ofbeldi væri beitt gegn lögreglumönnum eða öðrum.<ref name=":2" /> === Skýrsla um aðgerðir lögreglu í mótmælunum === [[Geir Jón Þórisson]] skrifaði árið 2012 skýrsluna „Samantekt á skipulagi lögreglu við mótmælin 2008-2011“ að beiðni Stefáns Eiríkssonar. Á þessu tímabili var Geir Jón starfandi yfirlögregluþjónn og kom að undirbúningi aðgerða. Skýrslan er ein mikilvægasta heimildin um aðgerðir lögreglu í mótmælunum.<ref name=":2" /> Skýrslan rekur stefnu og ákvarðanatöku lögreglustjóra höfuðborgasvæðisins sem og samantekt á einstaka mótmælum. Í lok skýrslunnar koma svo tölfræðiupplýsingar sem sýna meðal annars fjölda lögreglumanna sem tóku þátt í starfi á vettvangi mótmælanna. Skýrslan byggist aðallega á gögnum og skráningum úr dagbók lögreglu fyrir hvern dag sem mótmæli voru. Farið var yfir umfjöllun fjölmiðla og þannig aflað upplýsinga um gagnrýni á lögregluna.<ref name=":2" /> Varðandi skipulagið kom fram að lögreglumönnum var raðað í átta manna flokka undir stjórn flokkstjóra. Fjöldi aðgerðahópa tók mið af áætluðum fjölda mótmælenda og því hvort menn töldu að átök myndu brjótast út. Fram kemur í skýrslunni að notast hafi verið við aðferðafræði mannfjöldastjórnunar. Því hafi einstaklingsframtak lögreglumanna ekki verið fyrir hendi og auðveldara að tryggja öguð og markviss vinnubrögð. Í skýrslunni kemur vel fram það mikla álag sem var á lögreglumönnum vegna mótmælanna. Þá kom líka fram að lögregla var stundum of fáliðuð og vanmat umfang væntanlegra mótmæla, til dæmis á gamlársdag 2008. Helsta tölfræði sem kom fram í skýrslunni var eftirfarandi: * Fjöldi aðgerða lögreglu vegna mótmæla sem er lýst í skýrslunni voru 138. * Samtals störfuðu 4.714 lögreglumenn í öllum mótmælunum, margir komu við sögu oftar en einu sinni. * Ætla má að heildartímafjöldi sem lögregla var við störf tengdum mótmælum hafi verið um 26.656,5 klst. * Áætlaður kostnaður LRH vegna mótmæla á fyrrgreindu tímabili er 65-70 milljónir króna. Einn mótmælenda sem nefndur er í skýrslunni, [[Eva Hauksdóttir]], óskaði eftir að fá aðgang að henni. Eftir nokkra rekistefnu kvað úrskurðarnefnd upplýsingamála upp úr með að skýrslan skyldi afhent.<ref>{{cite web|url=http://www.unu.is/urskurdir/nr/8292|title=541/2014. Úrskurður frá 8. október 2014|vefsíða=Stjórnarráð Íslands}}</ref><ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2014/10/19/eva_hauks_faer_adgang_ad_skyrslu_geirs_jons/|title=Eva Hauks fær aðgang að skýrslu Geirs Jóns|date=19.10.2014|website=Mbl.is}}</ref> Skýrslan var afhent fjölmiðlum 24. október 2014. Ein­tökin voru síðar inn­kölluð eftir að í ljós kom að hægt var að sjá afmáðan text­a. Skýrslan inniheldur viðkvæmar persónuupplýsingar um 75 einstaklinga þar sem er greint frá fjölskylduhögum, geðrænum vandamálum og stjórnmálaskoðunum. [[Persónuvernd]] óskaði í kjölfarið eftir skýringum. Í svari lögreglu kom fram að starfsmenn sem sáu um að afmá texta höfðu aðeins „almenna tölvukunnáttu“. Alls kvörtuðu fimm til Persónuverndar vegna birtingar skýrslunnar<ref>{{cite web |url=https://www.personuvernd.is/efst-a-baugi/urskurdir-og-alit/2014/greinar/nr/1873 |title=Geymd eintak |access-date=2017-03-09 |archive-date=2014-11-06 |archive-url=https://web.archive.org/web/20141106094059/http://www.personuvernd.is/efst-a-baugi/urskurdir-og-alit/2014/greinar/nr/1873 |url-status=dead }}</ref><ref>{{cite web|url=http://stundin.is/frett/geir-jon-braut-log-vid-gerd-busahaldaskyrslunnar/|title=Lögreglustjórar brutu gegn mótmælendum|author=Áslaug Karen Jóhannsdóttir|date=4.3.2015|website=Stundin}}</ref> og einn aðili kærði Geir Jón Þórisson vegna ummæla í henni.<ref>{{cite web|url=https://www.visir.is/g/2014141039872/f/f/skodanir|date=30.10.2014|title=Skýrsla Geirs Jóns: "Sýnir að lögreglan stundar forvirkar rannsóknaraðgerðir“|author=Hjörtur Hjartarson|website=Vísir.is}}</ref> == Eftirmæli == Búsáhaldabyltingin hefur þótt umdeilt viðfangsefni. Fræðimenn hafa ólíkar skoðanir, deilt um mikilvægi hennar, arfleið og afleiðingar. Hún hefur einnig verið bitbein í pólítískri umræðu á ýmsum vettvangi. === Opinber umræða === * Í maí 2012 gerð [[Árni Johnsen]] lítið úr Búsáhaldabyltingunni og sagði "Hér varð engin Búsáhaldabylting" í umræðu á Alþingi um þjóðaratkvæðagreiðslu um nýja stjórnaskrá.<ref>http://www.althingi.is/altext/140/05/r18110741.sgml</ref> * [[Egill Helgason]] bloggaði í október 2012 um Reykjavíkurbréf [[Morgunblaðið|Morgunblaðsins]] þar sem lítið var gert úr búsáhaldabyltingunni og aðdranda hennar. Hann var afar ósáttur eftir lestur bréfsins þar sem hann vildi meina að þau væri tilraun til þess að endurskrifa söguna.<ref>{{cite web |url=http://eyjan.pressan.is/silfuregils/2012/10/07/ad-endurskrifa-soguna/ |title=Geymd eintak |access-date=2017-03-18 |archive-date=2017-09-02 |archive-url=https://web.archive.org/web/20170902221640/http://eyjan.pressan.is/silfuregils/2012/10/07/ad-endurskrifa-soguna/ |url-status=dead }}</ref> * [[Una Sighvatsdóttir]] fréttamaður skrifaði grein í október 2009 á [[mbl.is]] sem bar heitið „Búsáhaldabylting í andarstlitrunum“ þar sem hún sagði frá byltingunni og stiklaði á stóru um helstu vendipunkta í atburðarrásinni sem átti sér fyrri hluta árs 2009.<ref>http://www.mbl.is/greinasafn/grein/1302856/</ref> === Bækur === Skrifaðar hafa verið þó nokkrar bækur sem fjalla um búsáhaldabyltinguna. Bækurnar eru að mörgu leiti ólíkar og fjalla um hinar ýmsu hliðar byltingarinnar þrátt fyrir að þær fjalli í grunninn um sama efni. * ''Búsáhaldabyltingin – sjálfsprottin eða skipulögð?'' kom út árið 2013 og er höfundur hennar [[Stefán Gunnar Sveinsson]] sagnfræðingur og blaðamaður. Höfundur reynir að skýra hvernig mótmælin komu til. Bókin er byggð á skýrslum og og viðtölum fremur en fræðilegum kenningum. Að lokum reynir höfundur að svara spurningunni sem varpað er fram í titli bókarinnar.<ref>http://hrunid.hi.is/sagasidferdi/busahaldabyltingin/</ref> * ''Economic Crisis and Mass Protest – The Pots and Pans Revolution in Iceland'' er bók eftir [[Jón Gunnar Bernburg]], prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands sem kom út 2016. Í bókinni skýrir höfundur frá því hvernig efnahagskreppan leiddi til fjöldamótmæla á árunum 2008 og 2009. Bókina byggir höfundur á þriggja ára rannsóknarvinnu þar sem hann tók viðtöl mótmælendur, skoðaði orðræðu í samfélaginu ásamt því að skoða gögn lögreglu. Þá eru mótmælin sett í samhengi við önnur nýleg fjöldamótmæli sem hafa átt sér stað víða um heim.<ref>https://www.routledge.com/Economic-Crisis-and-Mass-Protest-The-Pots-and-Pans-Revolution-in-Iceland/Bernburg/p/book/9781472425478</ref> * ''Útistöður'' er skrifuð af [[Margrét Tryggvadóttir|Margréti Tryggvadóttir]] bókmenntafræðingi og kom út árið 2014. Í bókinni lýsir hún eigin þáttöku í mótmælunum sem leiddu svo til setu hennar á Alþingi vorið 2009. Í bókinni er atburðarrásin rakin frá bankahruninu eins og höfundur upplifði þann tíma. Bókin er fjölbreytt og tekur á mörgum af hitamálunum í íslenskri pólitík eins og [[Icesave]] og umsókn um aðild Íslands að [[ESB]].<ref>http://hrunid.hi.is/sagasidferdi/utistodur/</ref> === Fræðigreinar === * Ingólfur V. Gíslason rannsakaði mótmælin og gaf í kjölfarið út greinina „Lögreglan og Búsáhaldabyltingin“ sem kom út árið 2014. Í greininn leitar hann skýringa á því hversu friðsamleg mótmælin voru miðað við stærðargráðu þeirra. Hann tók viðtal við 13 lögreglumenn sem stóðu vaktina í mótmælunum.<ref>{{cite journal|author=Ingólfur Gíslason|year=2014|title=Lögreglan og búsáhaldabyltingin|journal=Íslenska þjóðfélagið|volume=5|number=2|pages=5-18|url=https://vefsafn.is/is/20220121170206mp_/https://www.thjodfelagid.is/index.php/Th/article/view/66/53}}</ref> * [[Njörður Sigurjónsson]] gaf út árið 2015 greinina „Hávaði búsáhaldabyltingarinnar“ um aðferðir sem mótmælendur beittu í Búsáhaldabyltingunni. Greinin kom út í ''Ritinu - tímariti Hugvísindastofnunar''.<ref name="havadi" /> === Ýmislegt === Árið 2012 var höggmyndin „Svarta keilan, minnisvarði um borgaralega óhlýðni“ eftir spænska myndlistarmanninn [[Santiago Sierra]], sett upp á Austurvelli, gegnt Alþingishúsinu. Verkið á að minna á mikilvægi [[borgaraleg réttindi|borgaralegra réttinda]],<ref>{{cite web|url=https://safneign.listasafnreykjavikur.is/is/verk/H-153|website=Listasafn Reykjavíkur|title=Svarta keilan, minnisvarði um borgaralega óhlýðni}}</ref> en sumir hafa kosið að túlka það sem eins konar minnisvarða um Búsáhaldabyltinguna.<ref>{{tímarit.is|5777218|Svarta keilan tákn um ofbeldi á helgum stað|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=4.10.2012|blaðsíða=2}}</ref> Margir stjórnmálamenn hafa lýst sig andvíga staðsetningu verksins, meðal annars [[Sturla Böðvarsson]] sem þá var [[forseti Alþingis]] sem taldi það reist Alþingi til háðungar, og [[Bergþór Ólason]] þingmaður Miðflokksins sem taldi það merki um sundrungu.<ref>{{cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2022-06-16-svarta-keilan-er-a-rettum-stad|title=Svarta keilan er á „réttum stað“|date=16.6.2022|author=Björn Malmquist|website=RÚV}}</ref> == Tengt efni == * [[Öskra]] * [[Mótmæli 2009-2010]] == Heimildir == {{reflist}} == Tenglar == * [https://hrunid.hi.is/ Hrunið, þið munið - Ráðstefnuvefur og gagnabanki] * [https://www.sarpur.is/Spurningaskra.aspx?ID=531350 Þjóðháttasafn Þjóðminjasafns Íslands; Spurningaskrá 2010-1: Kreppan, hrunið og Búsáhaldabyltingin] {{Hrunið}} [[Flokkur:Efnahagskreppan á Íslandi 2008–2009]] [[Flokkur:Mótmæli á Íslandi]] {{bots|deny=InternetArchiveBot}} gh34ixgl283x14t4xczbjla3buld6jq 1890876 1890875 2024-12-08T16:46:47Z Akigka 183 1890876 wikitext text/x-wiki {{hreingera|uppfæra, málfar, kaflaskipting, myndanotkun o.s.frv.}} [[Mynd:W15_Protesters_1217.JPG|thumb|Mótmælendur berja á dósir og pottlok á mótmælum 20. janúar 2009.]] [[Mynd:Althingi IMF protest.jpg|thumb|right|Mótmæli við Alþingishúsið í nóvember 2008. Búið er að koma fyrir skilti á svölum hússins sem á stendur „Til sölu (kr) $ 2,100.000.000“ og „IMF Selt“.]] '''Mótmælin á Íslandi í kjölfar efnahagskreppunnar 2008''', betur þekkt sem '''Búsáhaldabyltingin''', voru fjölmenn [[mótmæli]], sem hófust í kjölfar [[Bankahrunið á Íslandi|falls íslensku bankanna]] [[haust]]ið [[2008]]. Boðað var til mótmæla í sömu viku og bankarnir féllu. Í kjölfarið á þeim mótmælum var farið að skipuleggja svokallaða ''laugardagsfundi'' á [[Austurvöllur|Austurvelli]], auk annarra funda og aðgerða á meðal almennings. Mótmælin náðu hámarki í janúar 2009 og lyktaði með því að [[Annað ráðuneyti Geirs H. Haarde|ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar]] féll. Búsáhaldabyltingin er kennd við það að margir þátttakendur börðu sleifum á potta, pottlok og dósir til að skapa takt,<ref name="havadi" /> um leið og þeir sungu [[slagorð]] á borð við „vanhæf ríkisstjórn!“. Skilti með slagorðum eins og „Nýtt lýðveldi“, „Vér mótmælum öll“ og „Helvítis fokking fokk“ voru lýsandi fyrir andrúmsloftið á mótmælunum. Kröfur mótmælenda voru skýrar: stjórn [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankans]] og [[Ríkisstjórn Íslands|ríkisstjórnin]] áttu að víkja þar sem þær væru rúnar öllu trausti almennings. Kannanir sýndu að um fjórðungur íbúa höfuðborgarsvæðisins tók þátt í mótmælum í janúar 2009 og að mótmælin nutu víðtæks stuðnings landsmanna.<ref name="konnun" /><ref name="evaheida" /> Tveir hópar voru áberandi við skipulagningu mótmæla í byrjun: [[Mótmælasamtökin Nýir tímar]] undir forystu [[Kolfinna Baldvinsdóttir|Kolfinnu Baldvinsdóttur]] fjölmiðlakonu og [[Raddir fólksins]] undir forystu [[Hörður Torfason|Harðar Torfasonar]] tónlistarmanns. Áherslur þessara tveggja hópa voru ólíkar þar sem Nýir tímar vildu leggja áherslu á pólitíska þáttinn á meðan Raddir fólksins voru óflokkspólitísk samtök. Þekktustu mótmælafundirnir voru laugardagsfundir Radda fólksins á Austurvelli þar sem fjöldi fólks flutti ávörp, en aðgerðir fóru fram víðar, meðal annars við [[Stjórnarráð Íslands|Stjórnarráðið]], [[Þjóðleikhúsið]] og Lögreglustöðina við Hlemm. Átök mótmælenda og [[óeirðalögregla|óeirðalögreglu]] fóru stigvaxandi eftir því sem leið á mótmælin og náðu hámarki þegar Alþingi kom saman eftir jólafrí 20. janúar 2009. == Atburðarásin == === Neyðarlögin og bankahrunið, 6. október 2008 === {{aðalgrein|Neyðarlögin}} [[Lausafjárkreppan 2007-2008]] olli því að bankar og aðrar fjármálastofnanir víða um heim urðu gjaldþrota. Stærst þessara gjaldþrota var gjaldþrot [[Lehman Brothers]] í september 2008, sem varð til þess að [[millibankalán]] stöðvuðust tímabundið. Það olli aftur greiðsluerfiðleikum íslenskra banka sem voru með stór [[kúlulán]] á gjalddaga og gátu nú ekki endurfjármagnað þau með nýjum lánum. [[Glitnir banki]] var fyrstur íslensku bankanna sem lenti í erfiðleikum og hratt af stað atburðarás sem leiddi til [[Bankahrunið á Íslandi|gjaldþrots allra þriggja stærstu íslensku bankanna]] og setningu [[neyðarlögin|neyðarlaga]] 6. október 2008. Af því tilefni ávarpaði forsætisráðherra, [[Geir H. Haarde]], landsmenn í beinni útsendingu í sjónvarpi og útvarpi: {{tilvitnun2|Á hinum pólitíska vettvangi, jafnt sem annars staðar, er mikilvægt að slíðra sverðin við þessar aðstæður. Miklu skiptir að við sýnum bæði stillingu og yfirvegun þá erfiðu daga sem nú fara í hönd, látum ekki hugfallast og styðjum hvert annað með ráðum og dáð. Á þann hátt, með íslenska bjartsýni, æðruleysi og samstöðu að vopni, munum við standa storminn af okkur. Guð blessi Ísland.|höfundur=Geir H. Haarde (6. október 2008)}} Setning neyðarlaganna og ávarp forsætisráðherra gerðu almenningi á Íslandi ljóst að fjármálakerfið væri að hrynja með [[Efnahagskreppan á Íslandi 2008-2011|alvarlegum afleiðingum]] fyrir íslenskt efnahagslíf. === Samstöðutónleikar á Austurvelli, 8. október 2008 === Tveimur dögum eftir setningu neyðarlaganna, eða þann 8. október 2008, boðaði [[Bubbi Morthens]] til samstöðutónleika á [[Austurvöllur|Austurvelli]] um hádegið undir yfirskriftinni „Krónan er fallin“.<ref>{{tímarit.is|3634868|Bubbi þjappaði saman þjóðinni|blað=24 stundir|útgáfudagsetning=9. október 2008|blaðsíða=30}}</ref><ref>{{tímarit.is|4201399|Ládeyða á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=9.10.2008|blaðsíða=42}}</ref> Um 1000-1500 manns mættu og allt gekk vel fyrir sig.<ref name=":2" /> Mikið var um fjölskyldufólk með börn, og margir að maula á nesti á meðan tónleikunum stóð. Hljómsveitin [[Buff (hljómsveit)|Buff]] lék með Bubba auk þess sem rapparinn [[Poetrix]] kom fram. Bubbi flutti meðal annars nýtt lag sem hann hafði samið kvöldið áður og hét „Ein stór fjölskylda“. Lagið samdi hann fyrir þennan samstöðufund, en það var frumflutt á [[Rás 2]] um morguninn og svo stuttu síðar á [[Bylgjan|Bylgjunni]]. === Fyrstu mótmælin, 10. október 2008 === Fjórum dögum eftir setningu neyðarlaganna, eða föstudaginn 10. október, var boðað til fyrstu mótmælanna á samskiptamiðlinum [[Facebook]] vegna þess ástands sem skapast hefði við fall bankanna. Fólk var hvatt til að mæta á [[Arnarhóll|Arnarhól]] til að krefjast þess að [[Davíð Oddsson]] seðlabankastjóri segði af sér.<ref name=":0">{{cite book|author=Stefán Gunnar Sveinsson|year=2013|title=Búsáhaldabyltingin: Sjálfsprottin eða skipulögð?|location=Reykjavík|publisher=Almenna bókafélagið}}</ref> Samkvæmt frétt [[Reuters]]-fréttastofunnar mættu um 200 manns á mótmælin.<ref name=":0" /> Síðar færðu mótmælendur sig að [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankanum]]. Allt gekk vel fyrir sig á meðan mótmælunum stóð.<ref name=":2">{{cite report|author=Geir Jón Þórisson|date=30. júní 2012|title=Samantekt á skipulagi lögreglu við mótmælin 2008 til 2011|url=https://rafhladan.is/handle/10802/11046|publisher=Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu}}</ref> Nokkrir mótmælendur urðu ósáttir við það þegar einn úr þeirra hópi fór að syngja „[[Internationalinn]]“ (alþjóðlegt baráttulag [[kommúnismi|kommúnista]]). Sumir létu sig hverfa í kjölfarið þar sem þeir töldu mótmælin vera orðin „of rauð“.<ref name=":0" /> Skipuleggjendum var í kjölfarið ráðlagt að hafa meiri fyrirvara á mótmælunum, sleppa „Nallanum“ og kaupa almennilegt [[gjallarhorn]].<ref name=":0" /> === Samstöðufundur á Ingólfstorgi, 17. október 2008 === Þann 17. október 2008 hélt leikarinn [[Karl Ágúst Úlfsson]] samstöðufund á [[Ingólfstorg]]i. Þetta voru ekki mótmæli heldur [[trommuhringur]] til að sýna að þegar hver og einn leggur fram það sem hann hefur fram að færa þá ná allir að spila saman.<ref name="havadi">{{cite journal|author=Njörður Sigurjónsson|year=2015|title=Hávaði búsáhaldabyltingarinnar|journal=Ritið|volume=15|number=3|pages=137-159|url=https://timarit.is/page/6565669?iabr=on}}</ref> Honum fannst þjóðin þurfa mest á því að halda á þessum erfiðu tímum, að finna að við eigum öll hagsmuna að gæta og að allir þyrftu að leggjast á eitt til að komast á réttan kjöl. Karl Ágúst stóð að samstöðufundinum ásamt fyrirtækinu Practical.<ref>{{Tímarit.is|4008901|Trommað í takt|útgáfudagsetning=18. október 2008|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=1}}</ref> === Annar mótmælafundur, 18. október 2008 === Annar mótmælafundurinn var boðaður klukkan 3, laugardaginn 18. október 2008. Þessi fundur var mun betur skipulagður en sá fyrsti og notaðist við hljóðkerfi og lítið færanlegt svið sem [[Reykjavíkurborg]] útvegaði og komið var fyrir við [[Landsímahúsið]] á [[Austurvöllur|Austurvelli]], líkt og á samstöðutónleikum Bubba 10 dögum fyrr. Aðstandendur voru Hörður Torfason, Kolfinna Baldvinsdóttir, [[Dr. Gunni]] og Andri Sigurðsson. Líkt og á fyrsta fundinum var helsta krafan afsögn seðlabankastjóra. Ræðumenn á fundinum voru [[Þráinn Bertelsson]], rithöfundur,<ref>[http://www.youtube.com/watch?v=RB13PYRcVvE YouTube: Ræða Þráins Bertilssonar 18. október, 2008]</ref> [[Þorvaldur Gylfason]], prófessor við Háskóla Íslands,<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2008/10/thg181008.pdf Raddir fólksins: Ræða - Þorvaldur Gylfason 18. október, 2008.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> [[Ragnheiður Gestsdóttir]], rithöfundur, [[Biggi Veira|Birgir Þórarinsson]], tölvunarfræðingur og tónlistarmaður, og Kolfinna Baldvinsdóttir, fjölmiðlakona. <gallery> Image:W02 Hördur Torfason Organizer.JPG|Hörður Torfason Image:W02 Protesters 07933.JPG Image:W02 Protesters Auturvöllur 07942.JPG Image:W02 Collection 07946.JPG Image:W02 Austurvöllur 07957s.JPG </gallery> === Þriðji mótmælafundur, 25. október 2008 === Þriðji mótmælafundurinn var haldinn laugardaginn 25. október 2008. Nokkur fjöldi safnaðist saman á Austurvelli þar sem [[Einar Már Guðmundsson]], rithöfundur, [[Guðmundur Gunnarsson]], formaður Rafiðnaðarsambandsins, og [[Jón Baldvin Hannibalsson]], fyrrverandi ráðherra, héldu ræður. Eftir fundinn var farið í mótmælagöngu að [[Ráðherrabústaðurinn|Ráðherrabústaðnum]] þar sem hrópað var „brennum bankana!“ um leið og fáni [[Landsbankinn|Landsbankans]] var brenndur. === Fjórði mótmælafundur, 1. nóvember 2008 === Fjórði laugardagsfundurinn var haldinn á Austurvelli laugardaginn 1. nóvember 2008. Í þetta sinn var mótmælaganga frá [[Hlemmur|Hlemmi]] yfir á Austurvöll. Fjórir vörubílar óku á undan göngunni og þeyttu flautur. [[Sturla Jónsson]], einn af forystumönnum í [[mótmæli vörubílstjóra á Íslandi 2008|mótmælum vörubílstjóra]] fyrr þetta sama ár, var einn ræðumanna. Aðrir ræðumenn voru Pétur Tyrfingsson sálfræðingur, Lárus Páll Birgisson sjúkraliði, Ernesto Ortiz veitingamaður, Óskar Ástþórsson leikskólakennari og Birgir Þórarinsson tónlistarmaður. Allt fór vel fram og var áætlaður fjöldi 1000-1500 manns.<ref>{{tímarit.is|4009688|Á annað þúsund mótmæltu|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=2.11.2008|blaðsíða=1}}</ref> Dúkka var hengd upp á hliðið í Austurstræti.<ref name=":2" /> === Fimmti mótmælafundur, 8. nóvember 2008 === [[Image:W05 Buags flag 8282.JPG|thumb|Bónusfáninn á Alþingishúsinu.]] Fimmti laugardagsfundurinn var haldinn 8. nóvember 2008. Ræðumenn voru Ragnheiður Gestsdóttir rithöfundur, Sigurbjörg Árnadóttir fyrrverandi fréttamaður RÚV í Finnlandi, Arndís Björnsdóttir kennari og Einar Már Guðmundsson rithöfundur.<ref>[http://www.youtube.com/watch?v=8nKnTc7DV8U YouTube: Ræða - Einar Már Guðmundsson 8. nóvember, 2008.]</ref> Þetta voru fjölmennustu mótmælin til þessa en samkvæmt lögreglu voru á fjórða þúsund manns mætt á Austurvöll þar sem mótmælin höfðu verið boðuð.<ref name=":2" /> Skömmu eftir að mótmælin hófust klifraði mótmælandi ([[Haukur Hilmarsson]]) upp á þak [[Alþingishúsið|Alþingishússins]] og dró [[Bónus (verslun)|Bónus]]fána að húni á fánastöng hússins. Lögreglumenn fóru á bak við húsið til að gæta að honum og nokkur fjöldi mótmælanda safnaðist þar saman í kjölfarið. Þegar fánamaðurinn kom niður reyndi lögregla að handtaka hann, en mótmælendur komu í veg fyrir það og hann slapp. Mótmælin færðust þá aftur inn á Austurvöll þar sem mótmælendur köstuðu skyri og eggjum í Alþingishúsið. Talsverður hiti var í fólki og átti lögreglan á köflum í basli með að halda aftur af mótmælendum.<ref name=":2" /><ref>{{tímarit.is|4010083|Á fjórða þúsund mótmælti|blað=Vísir|útgáfudagsetning=9. nóvember 2008|blaðsíða=4}}</ref> Frásagnir af ástandinu þennan dag voru mismunandi. Daníel Sigurbjörnsson sagði í viðtali í ''[[Morgunblaðið|Morgunblaðinu]]'' 10. nóvember:<blockquote>„Ástandið var mun alvarlegra í portinu en fjölmiðlar hafa sagt frá. Lögreglumenn voru þar í hættu; þeir kallaðir öllum illum nöfnum og margsinnis hótað lífláti [...] Ég fór inn í portið þegar maðurinn birtist uppi á þaki með Bónusfánann. Þegar einn lögreglumaðurinn ætlaði upp stigann gerði maður í portinu sig líklegan til að kippa honum aftur niður og það hefði valdið stórslysi. Mér tókst einhvern veginn að hindra manninn og var kallaður öllum illum nöfnum fyrir vikið og grýttur með eggjum, jógúrt og tómötum. Ástandið var mun alvarlegra en menn gera sér grein fyrir. Mér fannst öryggi mínu ógnað þrátt fyrir að hafa aðeins ætlað að taka þarna nokkrar myndir fyrir sjálfan mig.“<ref name=":4">{{tímarit.is|4203627|Margmenni við mótmæli á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|höfundur=Halldór Armand Ásgeirsson|útgáfudagsetning=10 nóvember 2008|blaðsíða=8}}</ref></blockquote> [[Ingvar Á. Þórisson]] kvikmyndagerðamaður sagði í ''Morgunblaðinu'' sama dag:<blockquote>„Sá sem strengdi upp Bónus-fánann uppskar mikið lof fyrir og í kjölfarið safnaðist fólk saman inni í portinu þar sem stiginn var. Þar voru aðeins þrír lögreglumenn. Maður heyrði seinna meir að það voru einhverjir tuddar þarna tilbúnir í slagsmál við lögregluna en ég held nú að það hafi verið lítil hætta á því að þau yrðu. Ég tel að það sé langt í að hér sjóði eitthvað upp úr.“</blockquote> Hann taldi lögregluna hafa brugðist vel við mótmælunum. „Ég var þarna fremst og fannst lögreglan bregðast hárrétt við. Þeir voru ekki með neinar brynsveitir og létu ekki æsa sig upp í neitt.“<ref name=":4" /> Á þessum mótmælum mætti [[Gunnar Már Pétursson]] myndlistarmaður í fyrsta sinn með skilti sem á stóð slagorðið „Helvítis fokking fokk!“.<ref>{{cite web|url=https://www.flickr.com/photos/johannesgunnar/3013903904/in/album-72157609177016624|author=Jói Gunnar|website=Flickr|title=Helvítis Fokking Fokk!|date=8.11.2008}}</ref> Þetta átti eftir að verða nokkurs konar einkennisslagorð Búsáhaldabyltingarinnar sem lýsti óánægju án þess að setja fram stefnu eða kröfu um breytingar. <gallery> Image:W05 Speaker Ragnheidur Gestsdottir 08323.JPG|Ragnheiður Gestsdóttir. Image:W05 Protesters Austurvöllur 08325.JPG|Mótmælendur með skilti. </gallery> === Sjötti mótmælafundur, 15. nóvember 2008. === Sjötti laugardagsfundurinn var haldinn 15. nóvember 2008. Ræðumenn voru [[Andri Snær Magnason]] rithöfundur,<ref>[http://www.youtube.com/watch?v=8Hm0yr2kmJU YouTube: Ræður: Viðar Þorsteinsson og Andri Snær 15. nóvember, 2008.]</ref> Viðar Þorsteinsson heimspekingur og [[Kristín Helga Gunnarsdóttir]] rithöfundur. [[Lúðrasveit Íslands]] undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum. Taldi lögregla að um 6000 manns hefðu mætt á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|4204103|Vaxandi styrkur mótmæla|útgáfudagsetning=17.11.2008|blaðsíða=4|blað=Morgunblaðið}}</ref> <blockquote>Mikill hiti var í fundarmönnum og ljóst að fólk krefst aðgerða. Þúsundir manna öskruðu já háum rómi þegar Hörður Torfason, tónlistarmaður og skipuleggjandi mótmælanna, spurði fólk hvort það vildi stjórn Seðlabankans burt. Sömu sögu var að segja þegar hann spurði hvort fólk vildi stjórn Fjármálaeftirlitsins, spillingaröflin og ríkisstjórnina burt. Þúsundraddað já kvað við. Rétt eins og fólk krafðist kosninga í vor með háværu já-svari.<ref>{{cite web|url=http://www.dv.is/frettir/2008/11/15/serfraedingur-i-ad-gelda-og-svaefa/|archive-url=https://vefsafn.is/is/20130502181530/http://www.dv.is/frettir/2008/11/15/serfraedingur-i-ad-gelda-og-svaefa/|website=DV.is|date=15. nóvember, 2008|title=Sérfræðingur í að gelda og svæfa|archive-date=2.5.2013}}</ref></blockquote> Eftir fundinn kastaði fólk eggjum, skyri og klósettrúllum í Alþingishúsið. Kveikt var í klósettrúllu á tröppum hússins, en lögreglan slökkti eldinn.<ref>{{tímarit.is|4010468|Kröfðust lýðræðis|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=16.11.2008|blaðsíða=6}}</ref> Um kvöldið voru vel sóttir samstöðutónleikar í [[Laugardalshöll]] þar sem íslenskt tónlistarfólk bauð til ókeypis tónleika. Meðal flytjenda voru [[Stuðmenn]], [[Buff (hljómsveit)|Buff]], [[Ný dönsk]], [[Ragnheiður Gröndal]], [[Lay Low]], [[Sálin hans Jóns míns (hljómsveit)|Sálin hans Jóns míns]], [[Baggalútur]] og [[HAM (hljómsveit)|Ham]].<ref>{{tímarit.is|4204139|Hlýleg stemning á samstöðutónleikum|útgáfudagsetning=17.11.2008|blað=Morgunblaðið|blaðsíða=40}}</ref> <gallery> image:W06 Speaker Vidar Thorsteinsson 08339.JPG|Viðar Þorsteinsson image:W06 Protesters 08361.JPG|Mótmælaskilti Image:W06 Andri Snær Magnason Speaker 08345.JPG|Andri Snær Magnason </gallery> === Sjöundi mótmælafundur, 22. nóvember, 2008. === Sjöundi laugardagsfundurinn var haldinn 22. nóvember 2008. Ræðumenn voru Sindri Viðarsson sagnfræðinemi, [[Katrín Oddsdóttir]] laganemi og [[Gerður Pálmadóttir]], atvinnurekandi í Hollandi. Lúðrasveit Íslands undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum og [[Hjalti Rögnvaldsson]] las baráttuljóð. <blockquote>Katrín sagði meðal annars ríkisstjórnina hafa brotið mannréttindi Íslendinga þegar skrifað var undir lánabeiðni til Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Þá væri það ekki ákvörðun þeirra Ingibjargar Sólrúnar og Geirs Haarde hvort gengið yrði til kosninga, eins og þau hafa sagt ekki tímabært. Hún lauk máli sínu með hrópunum "Góðir Íslendingar, við látum ekki kúga okkur" og uppskar mikinn fögnuð viðstaddra." <ref>{{tímarit.is|4010848|Mótmælendur gerast háværari|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=23. nóvember, 2008|blaðsíða=2}}</ref></blockquote> Eftir fundinn var aðgerðahópurinn [[Neyðarstjórn kvenna]] með gjörning þar sem styttan af Jóni Sigurðssyni var klædd í bleikan kjól.<ref>{{cite web|url=https://www.visir.is/g/2008435809d/jon-sigurdsson-klaeddur-i-kjol|title=Jón Sigurðsson klæddur í kjól|dags=22.11.2008|website=Vísir.is}}</ref> <gallery> Image:W07 Band2.JPG|Lúðrasveit Íslands leikur Image:W07 Hjalti Rögnvaldsson 08679.JPG|Ljóðalestur Hjalti Rögnvaldsson Image:W07 Protesters 8727.JPG|Mótmælendur með skilti sem á stendur „Vér mótmælum öll“ Image:W07 Katrin Oddsdottir speaker 08700.JPG|Katrín Oddsdóttir flytur erindi Image:W07 Protesters 8713.JPG|Mótmælendur </gallery> === Áhlaup á lögreglustöðina, 22. nóvember 2008 === {{aðalgrein|Áhlaupið á lögreglustöðina við Hverfisgötu 22. nóvember 2008}} Föstudaginn 21. nóvember var [[Haukur Hilmarsson]] handtekinn af lögreglunni fyrir að hafa klifrað upp í byggingarkrana í tengslum við mótmæli [[Saving Iceland]] á [[Kárahnúkavirkjun|Kárahnjúkum]] árið 2005. Margir töldu að tilgangur handtökunnar væri sá einn að taka hann úr umferð fyrir mótmælin um helgina.<ref>{{cite web|url=http://this.is/nei/?p=893|title=Lögregla tekur mótmælanda úr umferð|website=Nei.|date=22.11.2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090130162516/http://this.is/nei/?p=893|archive-date=30.1.2009}}</ref> Í ræðu sinni á laugardagsmótmælunum daginn eftir fordæmdi Hörður Torfason handtökuna og hvatti viðstadda til að fylkja liði að lögreglustöðinni á Hverfisgötu þar sem Haukur var í haldi. Milli 500 og eitt þúsund manns söfnuðust saman fyrir utan lögreglustöðina þar sem slagorðin „Út með Hauk! Inn með Geir!“ voru hrópuð. Mannfjöldinn braut sér leið í gegnum útidyr hússins, en var hrakinn frá af lögregluliði í óeirðabúningum sem beitti piparúða. Fimm þurftu að leita sér aðhlynningar á slysavarðstofu og erlendis var fjallað um atburðinn eins og óeirðir. Um klukkan 18:00 bárust þær fréttir að Hauki hefði verið sleppt úr haldi og að óþekktur aðili hefði greitt fyrir hann sektina sem hann var handtekinn fyrir að hafa ekki greitt.<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/skyringar/frettaskyringar/nr/89|author=Ásgeir H. Ingólfsson|title=Grátið eggjarauðutárum|website=Smugan|archive-url=https://vefsafn.is/is/20110106122642/http://www.smugan.is/skyringar/frettaskyringar/nr/89|archive-date=1.1.2011}}</ref><ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/11/22/fanganum_sleppt/|title=Fanganum sleppt|website=mbl.is|date=22.11.2008}}</ref> === Útifundur og borgarafundur, 24. nóvember 2008 === Mánudaginn 24. nóvember stóðu [[BSRB]] og fleiri samtök fyrir útifundi á Ingólfstorgi undir yfirskriftinni „Verjum velferðina“. Þar var borin upp vantrauststillaga á ríkisstjórnina og Alþingi og nokkrir fóru inn á þingpalla. Um 1000 manns voru á torginu og allt gekk vel fyrir sig. Um kvöldið var fjölmennur [[opinn borgarafundur]] í [[Háskólabíó]]i, en þar gekk líka allt vel fyrir sig.<ref name=":2" /> Sýnt var frá fundinum í beinni útsendingu á [[RÚV]]. Á þeim fundi mælti [[Ingibjörg Sólrún Gísladóttir]] hin fleygu orð „Þið eruð ekki þjóðin“ við lítinn fögnuð viðstaddra.<ref>{{tímarit.is|4011594|Góð vika/slæm vika|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=56|útgáfudagsetning=29.11.2008}}</ref> === Áttundi mótmælafundur, 29. nóvember 2008 === Áttundi laugardagsfundurinn var haldinn 29. nóvember 2008. Ræðumenn í þetta sinn voru [[Illugi Jökulsson]] rithöfundur,<ref>{{cite web|url=http://www.dv.is/blogg/tresmidja/2008/11/29/gerum-thad-theirra/|title=Gerum það án þeirra|website=DV.is/blogg: Ræða|author=Illugi Jökulsson|date=29.11.2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20100326161528/http://www.dv.is/blogg/tresmidja/2008/11/29/gerum-thad-theirra/|archive-date=26.3.2010}}</ref> Kristín Tómasdóttir frístundaráðgjafi, og [[Stefán Jónsson (f. 1964)|Stefán Jónsson]] leikstjóri.<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/pistlar/raedur/nr/183|title=Stefán Jónsson á Austurvelli 29. nóvember 2008|author=Stefán Jónsson|date=29.11.2008|archive-date=2008-12-04|archive-url=https://web.archive.org/web/20081204013021/http://smugan.is/pistlar/raedur/nr/183|access-date=2024-11-18|url-status=bot: unknown}}</ref> Á fimmta þúsund manns mættu á fundinn, þrátt fyrir kulda, og góð stemning var í hópnum.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/forsida/2008/11/29/segir_goda_stemningu_a_motmaelafundi/|vefsíða=mbl.is|date=29. nóvember, 2008|title=Segir góða stemningu á mótmælafundi|archive-date=6.10.2017|archive-url=https://vefsafn.is/is/20171006173230/http://www.mbl.is/frettir/forsida/2008/11/29/segir_goda_stemningu_a_motmaelafundi/}}</ref> Þátttakendum bauðst að undirrita „uppsagnarbréf“ handa völdum ráðamönnum.<ref>{{tímarit.is|4011987|Ráðamönnum sagt upp|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=30. nóvember 2008|blaðsíða=1}}</ref> === Mótmæli við Stjórnarráðið og Seðlabankann, 1. desember 2008 === [[Mynd:W08_Protesters_Arnarhóll_9424.JPG|thumb|Mótmælendur á Arnarhóli.]] Mánudaginn 1. desember 2008 (fullveldisdaginn) mætti hópur mótmælanda fyrir utan [[Stjórnarráð Íslands|Stjórnarráðið]]. [[Eva Hauksdóttir]] fór þar fremst í flokki ásamt átta manns. Hélt fólkið á svörtum og rauðum fánum. Eva Hauksdóttir fór með ýmiss konar þulur og særingar ásamt því að hópurinn kastaði kjötstykkjum á Stjórnarráðið og á grasblettinn þar fyrir framan. Eftir um hálfa klukkustund fór hópurinn í átt að [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankanum]]. Eva Hauksdóttir fór með lögreglumanni að afgreiðsluborði bankans og óskaði eftir því að fá að hitta [[Davíð Oddsson]] Seðlabankastjóra. Nokkur hópur af mótmælendum hafði komið sér fyrir í anddyrinu ásamt Evu og var farið að láta ófriðlega. [[Lögregla|Lögreglan]] vísaði fólkinu út. Í framhaldinu fór Eva til fundar við Davíð Oddson. Eftir fundinn kom [[Eva Hauksdóttir|Eva]] út með brúðu í líki Davíðs og framdi þar gjörning sem gekk út á að bera Davíð úr bankanum. Á [[Arnarhóll|Arnarhóli]] höfðu um 1000 manns safnast saman þegar mest var. Þar höfðu [[Borgarahreyfingin]] og [[Mótmælasamtökin Nýir tímar]] hvatt fólk til að koma saman á þjóðfundi um fullveldið. Síðar tók fólk að streyma þaðan að [[Seðlabanki|Seðlabankanum]]. Þegar hópurinn hafði náð áfangastað var ástandið orðið mjög eldfimt og nokkrir mótmælendur komnir á þak bankans. Margt fólk safnaðist fyrir í anddyrinu sem varð til þess að lögreglan gaf skipun um að rýma anddyrið. Þetta var gert nokkrum sinnum með litlum árangri sem varð til þess að lögreglan hótaði að nota [[Piparúði|piparúða]] á mótmælendur. Það kom þó aldrei til þess þar sem lögreglan átti samtal við mótmælendur sem töluðu um þeir vildu fara út með einhverri reisn og helst ekki fyrr en eftir einhvern tíma. Þá voru þau fyrirmæli gefin út til aðgerðahópa lögreglu að beita ekki neinni hörku við að koma mótmælendum út. Ágætlega gekk hjá lögreglu að koma fólkinu út en þó voru um 100 manns sem ekki vildu fara. Lögreglan gerði þá samkomulag við mótmælendur að ef þeir myndu bakka með sína lögreglumenn þá myndu mótmælendur fara út. Þetta gekk eftir og tókst lögreglu að rýma anddyrið án þess að til átaka kæmi.<ref name=":2" /> === Níundi mótmælafundur, 6. desember 2008 === Níundi mótmælafundurinn var haldinn laugardaginn 6. desember 2008. Ræðumenn voru [[Gerður Kristný]] rithöfundur og Jón Hreiðar Erlendsson fyrrum vörubílstjóri. Lúðrasveit Íslands undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum. Um 1500 manns sóttu fundinn, en þar boðaði Hörður Torfason upphaf „skyndiaðgerða“: <blockquote>Um 1.500 manns sóttu mótmælafund vegna efnahagsástandsins á Austurvelli í gær. Skipuleggjandi boðar til aðgerða með klukkustundar fyrirvara í vikunni. MÓTMÆLI Það er ekki nóg að halda mótmælafundi einu sinni í viku. Nú taka við skyndiaðgerðir. <ref>[http://vefblod.visir.is/index.php?s=2629&p=66525 Fréttablaðið 7. desember, 2008. Boða skyndiaðgerðir.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> Stöð 2 Kvöldfréttir.<ref>[http://vefmidlar.visir.is/?channelID=&programID=d93d6ddc-f3df-4c27-90e2-28d49738f306&mediaSourceID=fbf147c6-d35e-4e1f-afe5-83fa8b4abb8f&mediaClipID=7f98a25e-45ce-4eb3-a65a-1213e38650b5 Stöð 2 6. desember, 2008. Kvöldfréttir]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref></blockquote> Fundurinn var boðaður kl. 14:00. Fáir mættu á mótmælin í byrjun eða um 200-300 manns. [[Lögreglan á Íslandi|Lögreglan]] fylgdist með ákveðnum einstaklingum sem mest voru áberandi á mótmælunum við Seðlabankann þann 1. desember. Um klukkan 15:00 sást til tveggja pilta klifra upp á svalir fyrir ofan inngang Alþingishússins með skilti sem á stóð „Elskaðu land þitt“ og tilvísun í netslóð sem vísaði á sönglag á netinu. Eftir að þeir voru búnir að koma upp skiltinu fóru þeir niður. Stóðu mótmælin yfir til klukkan 15:31 og þegar mest var voru um 1000 manns á mótmælunum samkvæmt lögreglu. Eftir að mótmælunum lauk urðu nokkrir einstaklingar eftir á svæðinu og klukkan 16:02 kölluðu lögreglumenn lið sitt til baka en lögreglan hafði fylgst grant með mótmælunum sem fóru fram án átaka.<ref name=":2" /> Dreifimiðum var dreift á mótmælunum þar sem boðað var til nýrra mótmæla þann 8. desember á Austurvelli. Fyrirsögn dreifimiðanna var „TÍMI FYRIR AÐGERÐIR“ og stóð þar að þau mótmæli yrðu „annað stig“ í baráttu mótmælenda fyrir breytingum sem felast meðal annars í því að „raunverulega framkvæma þær ágætu hugmyndir sem fram hafa komið og hvernig megi ná fram réttlætinu. Ekki láta þig vanta, vertu með í aðgerðum gegn yfirvaldinu, vertu með í Byltingunni!“.<ref name=":2" /> === Mótmæli í Alþingishúsinu, 8. desember 2008 === {{aðalgrein|Nímenningarnir}} Mánudaginn 8. desember 2008 freistaði hópur um 30 mótmælenda þess að komast á palla Alþingis. Þingverðir og lögregla meinuðu fólkinu að komast á þingpalla. Níu úr þessum hóp voru síðar ákærð fyrir árás á sjálfræði Alþingis. Í ákæru sem þeim var birt 1. mars segir að fólkið sé ákært fyrir: <blockquote>... brot gegn valdstjórninni, almannafriði og allsherjarreglu og húsbrot með því að hafa, þann 8. desember 2008, ásamt hópi óþekktra manna, í heimildarleysi ruðst inn í Alþingishúsið við Austurvöll meðan á þingfundi stóð. ... Með háttsemi sinni rufu ákærðu friðhelgi Alþingis og starfsfrið auk þess sem öryggi Alþingis var hætta búin.<ref>{{cite web |url=http://www.rvk9.org/2010/05/21/ak%c3%a6rurnar-a-hendur-nimenningunum/ |title=rvk9.org, stuðningssíða nímenninganna. sótt 29. september 2010 |access-date=2010-10-01 |archive-date=2011-02-01 |archive-url=https://web.archive.org/web/20110201050856/http://www.rvk9.org/2010/05/21/ak%C3%A6rurnar-a-hendur-nimenningunum/ |url-status=dead }}</ref></blockquote> Tveir mótmælendanna komust upp á áhorfendapalla Alþingis, Snorri Páll Jónsson Úlfhildarson og óþekkt kona. Áður en hann var dreginn niður náði Snorri að hrópa af pöllunum: {{tilvitnun2|Þetta hús þjónar ekki tilgangi sínum lengur, drullið ykkur út.<ref>{{cite web|url=http://attac.is/index.php?option=com_content&view=article&id=109:raeea-solveigar-jonsdottur-a-austurvelli-15-mai-2010|website=attac.is|title=Ég ákæri ykkur. Ræða Sólveigar Jónsdóttur á Austurvelli 15. maí 2010|author=Sólveig Jónsdóttir|date=15. maí 2010|access-date=2010-10-01|archive-date=2016-03-05|archive-url=https://web.archive.org/web/20160305102100/http://attac.is/index.php?option=com_content&view=article&id=109:raeea-solveigar-jonsdottur-a-austurvelli-15-mai-2010|url-status=dead}}</ref>}} Hópur sem kallaði sig „Aðgerð Aðgerð“ lýsti yfir ábyrgð á aðgerðunum. Til nokkurra átaka kom fyrir utan þinghúsið þegar félagar hinna handteknu reyndu að frelsa þá úr klóm lögreglu. Lögreglan var með sérstakan viðbúnað á lögreglustöðinni við Hverfisgötu af ótta við sams konar umsátursástand og 22. nóvember. Ekki kom þó til þess.<ref>{{tímarit.is|6449496|„Út, út, drullið ykkur út“|blað=DV|útgáfudagsetning=9.12.2008|blaðsíða=8|höfundur=Atli Már Gylfason}}</ref> === Mótmæli við Ráðherrabústaðinn, 9. desember 2008 === Nokkrir tugir manns komu saman við [[Ráðherrabústaðurinn|Ráðherrabústaðinn]] við [[Tjarnargata|Tjarnargötu]] til að mótmæla ríkisstjórnarfundi sem þar fór fram, þriðjudaginn 9. desember. Hópurinn stillti sér upp í götunni og kom þannig í veg fyrir að ráðherrarnir kæmust að húsinu frá Tjarnargötu. Ráðherrarnir gengu þá inn bakdyramegin í gegnum garðinn ofan við húsið, frá [[Suðurgata|Suðurgötu]]. Eftirfarandi tilkynning var send út vegna aðgerðarinnar: <blockquote>Pólitísk aðgerð, 9.desember 2008, við Ráðherrabústaðinn við Tjarnargötu: Við, fólkið, komum í veg fyrir inngöngu inn í Ráðherrabústaðinn við Tjarnargötu og stöðvum þar með áframhaldandi valdníðslu ráðamanna. Peningar hafa stýrt fólki á kostnað réttinda þeirra og ráðamenn og þeirra klíkur hafa hagrætt fjármagni eftir eigin hagsmunum. Sú hagræðing hefur ekki skilað sér í réttlátu samfélagi, réttlátum heimi. Tími aðgerða er runninn upp, því réttlátt samfélag er ekki einungis mögulegt, heldur er það skylda okkar að berjast fyrir því!<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/frettir/frettir/nr/290|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090220132513/www.smugan.is/frettir/frettir/nr/290|archive-date=20.2.2009|title=Ráðherrum varnað inngöngu|website=Smugan|date=9. desember 2008}}</ref></blockquote> Tveir voru handteknir fyrir að hlýða ekki tilmælum lögreglu.<ref>{{cite web|url=http://logregla.is/displayer.asp?cat_id=1040&module_id=220&element_id=13128|title=Tveir mótmælendur handteknir|website=Lögregluvefurinn|date=9 desember 2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090424114011/http://www.logregla.is/displayer.asp?cat_id=1040&module_id=220&element_id=13128|archive-date=24.4.2009}}</ref> Í ''Morgunblaðinu'' var því slegið föstu að mótmælendur við Ráðherrabústaðinn væri sami „[h]ópur mótmælenda sem efndi til mótmæla í Alþingishúsinu [8. desember]“.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/12/09/motmaeli_vid_radherrabustadinn/|title=Mótmæli við Ráðherrabústaðinn|website=Mbl.is|date=9. desember 2008|retrieved=4. október 2010}}</ref> === Tíundi mótmælafundur, 13. desember 2008 === Tíundi laugardagsfundurinn var haldinn á Austurvelli 13. desember 2008. Um 1000 manns mættu á fundinn og sýndu samstöðu með 17 mínútna þögn í stað ræðuhalda. Á Akureyri tóku um 150 manns þátt í mótmælum undir yfirskriftinni „Virkjum lýðræðið“.<ref>{{tímarit.is|4015159|Lögreglan gaf fólki kakóbolla|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=4|útgáfudagsetning=14.12.2008}}</ref> <gallery> Image:W10 Hördur Torfason organizer 9761.JPG|Tíunda vikan og tíu útikerti við Alþingishúsið. Image:W10 Protesters 9755.JPG|Mótmælaskilti. Image:W10 Protesters 9825.JPG|Neyðarstjórn kvenna. </gallery> === Mótmæli við bankana, 17. desember 2008 === Boðuð mótmæli miðvikudaginn 17. desember áttu að hefjast kl. 9:00 við Austurvöll og þaðan átti að halda í bankana. Strax kl. 09:17 voru um 30 mótmælendur komnir inn á skrifstofur [[Landsbankinn|Landsbankans]] í [[Kirkjustræti]], flestir grímuklæddir og var óskað eftir aðstoð lögreglu við að koma þeim út. Hópurinn hélt þá í Landsbankann við [[Austurstræti]]. Þá hafði mótmælendum fjölgað í um 50 manns. Þau komu sér fyrir á 2. hæð hússins og stóð viðveran til um kl. 10:00 eða þar til ákveðið var að fara að Landsbankanum við Laugaveg 77. Þegar komið var í bankann skipti hópurinn sér í tvo minni hópa. Einn hópurinn fór á skrifstofurnar og hinn hélt til í afgreiðslusal. Eftir skamma stund yfirgáfu mótmælendur bankann og fóru á kaffihús [[Hljómalind]]ar við Laugarveg.<ref name=":2" /> Fólkið mótmælti meðal annars ráðningu [[Tryggvi Jónsson|Tryggva Jónssonar]] fyrrverandi aðstoðarforstjóra [[Baugur Group|Baugs]] til Landsbankans og hrópaði slagorðið „Borgið ykkar skuldir sjálf“.<ref>{{tímarit.is|4015405|Mótmælt í tveimur löndum|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=18.12.2008|blaðsíða=2}}</ref> Um kl. 13:00 var lögregla kölluð til vegna hóps mótmælenda á 101 Hotel við [[Hverfisgata|Hverfisgötu]] 10. Þeir biðu þar eftir [[Björgólfur Thor Björgólfsson|Björgólfi Thor Björgólfssyni]] sem var staddur á hótelinu. Mótmælendur sættust á að fara út eftir viðræður við lögreglu. Þegar mótmælendur voru komnir út gekk [[Jón Ásgeir Jóhannesson]] út af hótelinu og samkvæmt lögreglu veittust þeir að honum og reyndu að hefta för hans.<ref name="gudjonheidar" /><ref name=":2" /><ref>{{tímarit.is|4015407|Veist að Jóni Ásgeiri í gær|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=18.12.2008|blaðsíða=4}}</ref> Á bloggsíðu Guðjóns Heiðars Valgarðssonar, eins af mótmælendunum, segir hann:<blockquote>Þegar Jón Ásgeir kom út spurði ég hann hvort hann hafi stöðvað frétt [[DV]], hann veitti ekki svör og ætlaði greinilega ekki að staldra við og spjalla. Því tók ég mér snjóbolta í hönd og henti honum í smettið á Jóni. Fleiri fylgdu í kjölfarið og fékk Jón vænar gusur af snjóslugsi yfir fína jakkann sinn.<ref name="gudjonheidar">{{cite web|url=https://frussukusk.blog.is/blog/frussukusk/entry/747924/|title=Ég kastaði snjóbolta í Jón Ásgeir Jóhannesson|author=Guðjón Heiðar Valgarðsson|date=17.12.2008|website=Blog.is}}</ref></blockquote>Einnig segir hann að það hafi verið afar frelsandi að kasta snjóbolta í hann og mælti með að aðrir gerðu slíkt hið sama þegar Jón Ágeir yrði á vegi þeirra. === Ellefti mótmælafundur, 20. desember 2008 === [[Mynd:W11 Silent Protest 0073.JPG|thumb|right|Mótmælaskilti frá Neyðarstjórn kvenna.]] Á ellefta laugardagsfundinum voru aftur þögul mótmæli í ellefu mínútur. Um 500 manns mættu á mótmælin. Eftir fundinn köstuðu nokkrir mótmælendur snjó og skóm í Alþingishúsið.<ref>{{tímarit.is|4015701|Hentu skóm í Alþingishúsið|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=21.12.2008|blaðsíða=2}}</ref> Fyrirmyndin að skókastinu var atvik þar sem íraski blaðamaðurinn [[Muntadhar al-Zaidi]] kastaði skó að [[George W. Bush]] á blaðamannafundi í Bagdad sex dögum fyrr. === Tólfti mótmælafundur, 27. desember, 2008 === Tólfti laugardagsfundurinn var haldinn 27. desember 2008, á þriðja degi jóla. Lögregla taldi að um 500 hefðu mætt, en skipuleggjendur töldu það vera nær 1000.<ref>{{tímarit.is|5234896|Tólfti mótmælafundurinn á Austurvelli|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=29.12.2008|blaðsíða=4}}</ref> Ræðumenn voru [[Björn Þorsteinsson]] heimspekingur<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/ba271208.pdf Raddir fólksins: Ræða Björns Þorsteinssonar 27. des 2008.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> og [[Ragnhildur Sigurðardóttir]] sagnfræðingur.<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/ba271208.pdf Raddir fólksins: Ræða Ragnhildar Sigurðardóttur 27. des 2008]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> Mörg mótmælaskilti voru sett upp eins og [[umferðarmerki]] þar sem samningum við [[Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn|Alþjóðagjaldeyrissjóðinn]] var mótmælt og þess krafist að bankastjórum yrði vikið frá störfum.<ref>{{tímarit.is|5234917|Mótmælastaða|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=29.12.2008|blaðsíða=25}}</ref> Um 80 manns komu saman við þögul mótmæli á ráðhústorginu á Akureyri. === Kryddsíldarmótmælin, 31. desember 2008 === Nokkur hundruð manns söfnuðust saman við [[Hótel Borg]] á Austurvelli. Búist var við forystufólki stjórnmálaflokkanna í beina útsendingu á [[kryddsíld (sjónvarpsþáttur)|kryddsíld]] [[Stöð 2|Stöðvar 2]] á gamlársdag þar sem [[Sigmundur Ernir Rúnarsson]] var þáttastjórnandi. Hópur fólks fór gekk með blys frá Stjórnarráðinu á Austurvöll til að færa mótmælin nær þeim sem verið var að mótmæla.<ref name="10ar" /> Lögregla var með viðbúnað og til átaka kom við mótmælendur sem ruddu sér leið inn á hótelið og kveiktu þar í reyksprengjum og blysum.<ref name=":2" /> Lögregla beitti piparúða á mótmælendur og þurftu nokkrir að leita aðhlynningar vegna þess. Grjóti var kastað í andlit eins lögreglumanns sem kjálkabrotnaði.<ref>{{tímarit.is|4016189|Útsending Kryddsíldar rofin|útgáfudagsetning=2. janúar 2009|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=6}}</ref> Mótmælendur klipptu að lokum í sundur myndsnúru sem lá frá hótelinu að bíl fyrir utan og útsendingu var hætt. Seinna lýsti Arnar Rúnar Marteinsson varðstjóri því að það hversu mikil læti urðu þennan dag hafi komið lögreglu á óvart. Lögregla var fáliðuð þar sem meiri mannskapur hafði verið boðaður á vakt um kvöldið.<ref name="10ar">{{cite web|url=https://www.visir.is/g/20181905781d/tiu-ar-fra-hruni-sau-i-hvad-stefndi-eftir-kryddsildarmotmaelin|title=Tíu ár frá hruni: Sáu í hvað stefndi eftir Kryddsíldarmótmælin|date=1. október 2018|author=Sunna Kristín Hilmarsdóttir|website=Vísir.is}}</ref> Í skýrslu um aðgerðir lögreglu á þessum tíma kemur fram hjá ónefndum lögreglumanni sem var við störf þennan dag: <blockquote>Hluti mótmælenda á þessum tíma var vissulega góðkunningjar lögreglunnar og ungt róttækt fólk. Stór hluti var þó „venjulegir“ borgarar sem dags daglega myndu ekki taka þátt í skemmdarverkum, ofbeldi eða svívirða lögreglumenn við skyldustörf. [...] Mér virðist söguskýringin ætla að verða sú að þeir sem komu illa fram í mótmælunum og gengu of langt hafi bara verið lítill hópur góðkunningja lögreglunnar. Ekkert er fjær sanni í mínum huga.<ref name=":2" />{{rp|82}}</blockquote> === Þrettándi mótmælafundur, 3. janúar 2009 === Þrettándi laugardagsfundurinn var haldinn 3. janúar 2009 undir yfirskriftinni „Breiðfylking gegn ástandinu“.<ref>{{tímarit.is|5244935|Dagný Dimmblá sló í gegn|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=5.1.2009|blaðsíða=11}}</ref> Ræðumenn voru Halldóra Guðrún Ísleifsdóttir kennari og grafiskur hönnuður,<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/hgi030109.pdf Raddir fóklsins: Ræða Halldóru Guðrúnar Ísleifsdóttur 3. janúar, 2009.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref>, Einar Már Guðmundsson rithöfundur <ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/emg030109.pdf Raddir fólksins: Ræða Einars más Guðmundssonar 3. janúar 2009]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> og Dagný Dimmblá Jóhannsdóttir, 8 ára nemandi í Ísaksskóla.<ref>{{tímarit.is|401628|Átta ára stúlka í ræðustól|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=4. janúar 2009|blaðsíða=2}}</ref> Skipuleggjendur töldu að um 5.000 manns hefðu verið á Austurvelli, en lögregla taldi nokkuð færri.<ref>{{tímarit.is|4016280|Þúsundir á Austurvelli|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=1|útgáfudagetning=4.1.2009}}</ref> <gallery> Image:W13 Hördur Torfason organizer 0366.JPG|Hörður Torfason. Image:W13 Protesters 0394.JPG|Mótmælendur með skilti. Image:W13 Einar Már Gudmundsson speaker 0477.JPG|Einar Már Guðmundsson. Image:W13 Protesters 0412.JPG|Mótmælandi með öryggisgleraugu og öryggishjálm. Image:W13 Protesters 0434.JPG|Mótmælendur á Austurvelli. </gallery> === Fjórtándi mótmælafundur, 10. janúar 2009 === Fjórtándi laugardagsfundurinn var haldinn kl. 15:00 laugardaginn 10. janúar. Ræðumenn voru [[Þorvaldur Þorvaldsson]] trésmiður, [[Lilja Mósesdóttir]] hagfræðingur,<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/pistlar/penninn/lilja-mosesdottir/nr/574|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090130155618/www.smugan.is/pistlar/penninn/lilja-mosesdottir/nr/574|website=Smugan|date=10. janúar 2009|title=Þegar ekkert er eins og áður|author=Lilja Mósesdóttir|archive-date=30.1.2009}}</ref> og Lárus Páll Birgisson sjúkraliði.<ref>{{cite web|url=http://this.is/nei/?p=2430|website=Nei.|title=En þjóðin er þér ósammála|date=13. janúar 2009|author=Lárus Páll Birgisson|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090130154239/http://this.is/nei/?p=2430|archive-date=30.1.2009}}</ref> Skipuleggjendur töldu að um 4.000 manns hefðu mætt á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|6425368|Sandkorn|blað=DV|útgáfudagsetning=12.1.2009|blaðsíða=14}}</ref> <gallery> Image:W14 Lilla Mosesdottir speaker 0741.JPG|Lilja Mósesdóttir Image:W14 Protesters 0711.JPG|Mótmælandi með skilti með „Fjandafælu“ [[Jón lærði Guðmundsson|Jóns lærða]]. Image:W14 Protesters 0801.JPG|Horft yfir mannfjöldann á Austurvelli. Image:W14 Protesters 1063.JPG|Fánar mótmælenda. </gallery> === Fimmtándi mótmælafundur, 17. janúar 2009 === Fimmtándi laugardagsfundurinn fór fram 17. janúar 2009 kl. 15:00. Á fjórða þúsund manns mættu á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|5245740|Yfir þrjú þúsund á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=19.1.2009|blaðsíða=8}}</ref> Ræðumenn voru Svanfríður Anna Lárusdóttir, sem var atvinnulaus, og [[Gylfi Magnússon]] dósent í viðskiptafræði við Háskóla Íslands.<ref>{{cite web|url=http://www3.hi.is/%7Egylfimag/A_Austurvelli_17-1-09.pdf|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090425050335/http://www3.hi.is/%7Egylfimag/A_Austurvelli_17-1-09.pdf|title=Ræða á Austurvelli 17. janúar 2009|author=Gylfi Magnússon|date=17. janúar, 2009|website=Hi.is|archive-date=25.4.2009}}</ref> Mótmæli fóru fram á sex stöðum á landinu þennan dag: Reykjavík, Ísafirði, Akureyri, Dimmuborgum í Mývatnssveit, Selfossi og Egilsstöðum.<ref>{{cite web|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090417233855/ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item246628/|archive-date= 17.4.2009|website=Ruv.is|date=17. janúar 2009|title=Mótmælt á sex stöðum á landinu|url=http://ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item246628/}}</ref><ref>{{cite web|url=https://larahanna.blog.is/blog/larahanna/entry/774190/|author=Lára Hanna Einarsdóttir|date=18.1.2009|title=Mótmælt víða um land|website=blog.is}}</ref> Samtökin Nýjar raddir sem [[Ástþór Magnússon]] stofnaði til höfuðs Röddum fólksins, efndu til samkomu við Austurvöll sama dag klukkan 15:15. Þar áttu umræður að hefjast með stuttu ávarpi og þá átti orðið að vera laust. Lögreglan mætti á staðinn og fjarlægði sendiferðabíl og annan búnað Nýrra radda. Í framhaldi kærðu Nýjar raddir framgöngu lögreglu.<ref>{{cite web|url=http://lydveldi.blog.is/blog/lydveldi/entry/774223/|title=STJÓRNSÝSLUKÆRA vegna Lögreglunnar í Reykjavík|author=Ástþór Magnússon|website=blog.is|date=17.1.2009}}</ref> <gallery> Image:W14x Protesters 0976.JPG|Hópur heilbrigðisstarfsfólks mótmælir niðurskurði vegna Bankahrunsins. Image:W14x Protesters at Austurvöllur 0993.JPG|Mótmælaskilti þar sem má sjá skrifað „Helvítis fokking fokk!“ og „Ég er ekki þjóðin“. Image:W14x Speaker Gylfi Magnusson 1025.JPG|Gylfi Magnússon. Image:W14x Speaker Svanfridur Anna Larusdottir 1060.JPG|Svanfríður Anna Lárusdóttir. Image:W14x Protesters 1099.JPG|Súpueldhús á Austurvelli. </gallery> === Mótmæli við Alþingishúsið, 20. janúar 2009 === Þriðjudaginn 20. janúar kom Alþingi saman á ný eftir jólafrí og Raddir fólksins höfðu boðað mótmæli af því tilefni. Krafa mótmælenda var að boðað yrði til kosninga sem fyrst. Þingsetning var klukkan 13:00. Þá var hópur mótmælenda mættur á Austurvöll og fjölgaði eftir því sem leið á daginn. Mótmælendur slógu á trommur og hrópuðu slagorðið „Vanhæf ríkisstjórn“. Sturla Jónsson var með gasknúnar flautur sem gáfu frá sér mikinn hávaða.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/20/piparudi_og_handtokur/|title=Piparúði og handtökur við Alþingi|website=Mbl.is|date=20.1.2009}}</ref> Lögreglumenn í óeirðabúningum skipuðu sér framan við Alþingishúsið og í Alþingisgarðinum til að varna mótmælendum inngöngu í Alþingishúsið. Um 20 manns voru handteknir í Alþingisgarðinum og fluttir í bílakjallara Alþingis.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22324/|title=Myndskeið: Þjóðin var í Alþingisgarðinum|website=Mbl.is|date=20.1.2009}}</ref> Mótmælendur á Austurvelli hentu reyksprengjum og súrmjólk á lögregluna sem beitti bæði kylfum og piparúða á mótmælendur.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22325/|title=Myndskeið: Beittu kylfum á mótmælendur|website=Mbl.is|date=20.1.2009}}</ref> Margar rúður í Alþingishúsinu voru brotnar. Töluverður fjöldi mótmælenda hélt áfram trommuslætti eftir að þingmenn hurfu úr þinghúsinu, og um sjöleytið var kveiktur bálköstur norðan við Skálann, viðbyggingu Alþingishússins.<ref name=":2" />{{rp|101}} Í blöðunum var mótmælunum lýst sem mestu mótmælum Íslandssögunnar frá 1949<ref>{{tímarit.is|5245813|Mestu mótmæli frá 1949|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=21.1.2009|blaðsíða=1}}</ref> og farið var að tala um þau sem „byltingu“.<ref>{{tímarit.is|6364164|Janúarbyltingin á Austurvelli|blað=DV|útgáfudagsetning=21.1.2009|blaðsíða=2}}</ref> Fyrr um kvöldið höfðu mótmælendur reynt að kveikja í [[Óslóartréð|Óslóartrénu]] þar sem það stóð en eldurinn hafði slokknað af sjálfu sér.<ref>{{cite web|url=http://www.visir.is/osloartred-fellt-og-brennt/article/2009276463267|title=Oslóartréð fellt og brennt|date=20.1.2009|website=Vísir.is}}</ref> Laust fyrir miðnætti gerðu nokkrir mótmælendur aðra atlögu að trénu með því að klippa á víra sem héldu því uppi. Eftir dágóða stund tókst að fella tréð. Mótmælendur drógu tréð fyrir framan Skálann á Austurvelli<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/21/osloartred_borid_a_balid/|title=Óslóartréð borið á bálið|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Gerðar voru nokkrar tilraunir til þess að kveikja í trénu en erfitt reyndist að fá það til að loga. Það hafðist þó að lokum og bálið logaði lengi þar sem mótmælendur bættu á það eldsmat af nærliggjandi byggingarsvæðum. Um tvöleytið hófu lögregla og slökkvilið að slökkva bálið og aðra elda sem mótmælendur höfðu kveikt á Austurvelli. Aðgerðum lögreglu lauk ekki fyrr en um klukkan 3 um nóttina.<ref name=":2" />{{rp|103}} Nokkrir eftirmálar urðu eftir þessi mótmæli, þar sem [[Geir Jón Þórisson]] hélt því fram í skýrslu lögreglu um mótmælin árið 2012 að þingmenn [[Vinstri græn]]na, [[Steingrímur J. Sigfússon]] og [[Álfheiður Ingadóttir]], hefðu gagnrýnt störf lögreglu í þinghúsinu þennan dag. Hann hélt því líka fram að Álfheiður hefði verið í sambandi við mótmælendur í Alþingisgarðinum fyrr um daginn með farsíma úr þinghúsinu.<ref name=":2" />{{rp|98}} Álfheiður vísaði því á bug að hún hefði stýrt mótmælunum við húsið.<ref>{{cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/alfheidur-oskar-gagna-fra-logreglu|title=Álfheiður óskar gagna frá lögreglu|date=27.2.2012|website=RÚV}}</ref> Þetta varð samt tilefni [[samsæriskenning]]ar um að mótmælin hefðu í raun ekki verið sjálfsprottin heldur skipulögð af Vinstri grænum (sem voru í stjórnarandstöðu) og hafi lyktað með eins konar [[valdarán]]i.<ref>{{cite web|url=https://www.althingi.is/altext/140/03/r29141646.sgml|author=Vigdís Hauksdóttir|title=Ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur stjórnlagaráðs að frumvarpi til stjórnarskipunarlaga|date=29.3.2012|website=Alþingi.is}}</ref><ref>{{cite web|url=https://andriki.is/2010/10/07/fimmtudagur-7-oktober-2010/|title=Fimmtudagur 7. október 2010|date=7.10.2010|website=Andríki}}</ref><ref>{{cite web|url=https://kjarninn.is/skodun/2018-09-18-rytingsstunga-nasistanna-yfirfaerd-island-ii/|author=Þorvaldur Logason|title=Rýtingsstunga nasistanna yfirfærð á Ísland II|date=20.9.2018|website=Kjarninn}}</ref> <gallery> Image:W15 Police 1445.JPG|Mótmælendur slá á fötur upp við lögreglumenn sem standa þétt upp við Alþingishúsið. Image:W15 Protesters 1231.JPG|Reykur vegna blysa og reyksprengja yfir Austurvelli. Image:W15 Protesters 1253.JPG|Lögregla ræðir við mótmælendur. Image:W15 Protesters 1807.JPG|Fólk safnast við bálköstinn um kvöldið. </gallery> === Mótmæli við Stjórnarráðið og Alþingishúsið, 21. janúar 2009 === Daginn eftir þingsetningu mættu mótmælendur á Austurvöll klukkan eitt. Jarðarför átti að vera í Dómkirkjunni klukkan 3 og mótmælendur fluttu sig því að Stjórnarráðinu þar sem mótmælin héldu áfram. Stór hópur lögreglumanna í óeirðabúnaði þurfti að aðstoða ráðherra við að komast þaðan. Mótmælendur veittust að forsætisráðherra, Geir Haarde, þegar hann steig út í ráðherrabílinn og [[Hallgrímur Helgason]] rithöfundur barði með báðum hnefum á húddið á bílnum þegar hann ók frá Stjórnarráðinu í gegnum mannþröngina um klukkan tvö.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22350/|title=Erlendir fjölmiðlar fjalla um atvikið við stjórnarráðið|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref><ref>{{cite web|url=https://www.theguardian.com/world/2009/jan/22/iceland-protests-recession|title=Iceland's coalition struggles to survive protests|date=22.1.2009|author=Valur Gunnarsson|website=The Guardian}}</ref><ref>{{cite web|url=http://news.bbc.co.uk/2/hi/europe/7843327.stm|title=Protesters pelt Iceland PM's car |date=21.1.2009|website=BBC NEWS}}</ref> Eftir það héldu mótmælin áfram nokkra stund en færðust svo aftur inn á Austurvöll. Þar var þögn meðan á jarðarförinni stóð. Dómkirkjuprestur hafði beðið mótmælendur um að hafa hljótt við kirkjuna.<ref>{{tímarit.is|5245874|Aðsúgur gerður að ráðherra|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=22.1.2009|blaðsíða=14}}</ref> Mótmælin héldu svo áfram eftir 4. Lögreglan sló skjaldborg um Alþingishúsið líkt og daginn áður og varð fyrir eggjakasti. Innan dyra hafði boðaður þingfundur hins vegar verið felldur niður. Mótmælendur reyndu að kveikja bál á nokkrum stöðum á Austurvelli en þau voru slökkt jafnharðan.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22337/|title=Myndskeið: Mótmæla aftur í dag|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Klukkan 8 um kvöldið hófst fundur Samfylkingarfélagsins í Reykjavík í [[Þjóðleikhúsið|Þjóðleikhúskjallaranum]]. Þangað hélt stór hópur mótmælenda og kveikt var bál utan við innganginn. Á fundinum ályktaði félagið að slíta bæri stjórnarsamstarfinu við Sjálfstæðisflokkinn.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/21/samthykktu_alyktun_um_stjornarslit/|title=Samþykktu ályktun um stjórnarslit|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Eftir að fundinum lauk héldu mótmælendur aftur á Austurvöll þar sem lögregla varð fyrir grjótkasti og beitti piparúða til að dreifa mannfjöldanum. Piparúðinn kláraðist um miðnætti og tók lögreglan þá til þess bragðs að sprengja [[táragas]]sprengjur í fyrsta sinn frá 1949.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/22/taragasi_beitt_a_austurvelli/|date=22. janúar, 2009|title=Táragasi beitt á Austurvelli|website=Mbl.is}}</ref> Ein örsaga frá þessu kvöldi sem er höfð eftir í bókinni ''Hrunið'' eftir [[Guðni Th. Jóhannesson|Guðna Th. Jóhannesson]] er að svissneski listaverkasafnarinn [[Francesca Thyssen-Bornemisza]] hafi haldið kvöldverðarboð fyrir íslenska myndlistarmenn á veitingastaðnum Við Tjörnina og lyktin af táragasinu borist gestum sem stóðu og drukku kampavín á svölunum.<ref>{{cite journal|author=Benedikt Jóhannesson|year=2009|journal=Skírnir|volume=183|number=2|title=Í skugga hrunsins: Ritdómar|page=519|url=https://timarit.is/gegnir/991008671949706886}}</ref> Thyssen-Bornemisza var áberandi bakhjarl íslenskrar myndlistar á þessum tíma og árin eftir hrun. Eftir að táragasinu var beitt færðu mótmælendur sig aftur að Stjórnarráðinu þar sem hópur lögreglumanna stóð fyrir framan húsið og varð fyrir töluverðu grjótkasti. Um klukkan 2 gerðist það hins vegar að hópur mótmælenda tók sér stöðu framan við lögreglumennina til að verja þá fyrir grjótkastinu og hvetja fólk til að hætta því. Eftir það róuðust mótmælin.<ref name=":2" />{{rp|120}} Næstu daga var kallað eftir því að mótmælendur sýndu andstöðu við ofbeldi með því að auðkenna sig með appelsínugulum lit (sem var vísun í [[Appelsínugula byltingin|appelsínugulu byltinguna]] í Úkraínu 2004-5).<ref>{{tímarit.is|5245941|Mótmæla ofbeldi|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=23.1.2009|blaðsíða=17}}</ref> Sjö lögreglumenn slösuðust í mótmælunum, aðallega út af grjótkasti.<ref name=":2" />{{rp|120}} <gallery> Image:W15a Protesters 1897.JPG|Mótmæli við Stjórnarráðið. Image:W15a Protesters 1919.JPG|Mótmælaskilti við Stjórnarráðið. Image:W15a Protesters 1943.JPG|Hópur mótmælenda við Stjórnarráðið. Image:W15b Protesters 2269.JPG|Lögreglumenn mynda skjaldborg við Alþingishúsið. </gallery> === Mótmæli við Alþingishúsið, 22. janúar 2009 === [[Mynd:W15c Protesters 2580.JPG|thumb|Mótmælendur slá á trommur.]] Á fimmtudeginum var mótmælt sem fyrr og trommur barðar, en mótmælin voru mun friðsamlegri en dagana tvo þar á undan. Áætlað var að 400-500 manns hefðu mætt á Austurvöll. Sumir mótmælendur færðu lögreglumönnum blóm. Ýmis samtök sem höfðu tekið þátt í mótmælunum sendu frá sér yfirlýsingar þar sem ofbeldi gegn lögreglu var fordæmt. Raddir fólksins og ýmsir aðrir hópar boðuðu hlé á mótmælum föstudags- og laugardagskvöld þar sem áfengi og mótmæli færu ekki saman.<ref>{{tímarit.is|5245940|Söngur og rósir á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=23.1.2009|blaðsíða=17}}</ref> Margir mótmælendur auðkenndu sig með appelsínugulum borðum og tóku sér sumir stöðu með lögreglu við þinghúsið. Seinna um kvöldið var lögreglumönnum í óeirðabúnaði skipt út fyrir lögreglumenn í hefðbundnum einkennisbúningi.<ref name=":2" />{{rp|128}} Mótmælin stóðu engu að síður fram yfir 11 um kvöldið. <blockquote>Þrátt fyrir meiðsl á fólki, beinbrotna mótmælendur eftir barsmíðar lögreglu, þrátt fyrir að táragasi hafi verið beitt til að sundra mótmælendum og lögreglumaður dvalið á sjúkrahúsi í skammtímalegu eftir miðvikudaginn létu mótmælendur ekki bilbug á sér finna og mættu aftur í gær, fimmtudaginn 22. janúar, til aðgerða á Austurvelli. Lögreglan virðist spila ''good cop-bad cop'' að hætti bíómynda: nú var Geir Jón á svæðinu og fór þá allt friðsamlega fram. Grímuklæddir og grímulausir höfðu hátt saman, í ró og spekt. Mótmælendur færðu lögreglumönnum blóm og heitt kakó. Einn og einn var tekinn af lögreglu, en það var að mestu gert ofstopalaust. - Nei.<ref>{{cite web|url=http://this.is/nei/?p=3221|website=Nei.|date=23. janúar 2009|title=''Good cop''-dagur á Austurvelli|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090130152753/http://this.is/nei/?p=3221|archive-date=30.1.2009|url-status=dead}}</ref></blockquote> === Sextándi mótmælafundur, 24. janúar 2009 === Sextándi laugardagsfundurinn fór fram 24. janúar klukkan 3 á vegum Radda fólksins. Ræðumenn voru [[Magnús Björn Ólafsson]] blaðamaður, [[Hildur Helga Sigurðardóttir]] blaðamaður, Jakobína Ingunn Ólafsdóttir stjórnsýslufræðingur og [[Guðmundur Andri Thorsson]] rithöfundur. Um það bil 6000 manns tóku þátt í mótmælunum.<ref>{{cite web|url=http://www.ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item247637/|title=Allt að 6000 á Austurvelli í dag|date=24.1.2009|website=RÚV|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090206120317/http://www.ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item247637/|archive-date=6.2.2009}}</ref> Samkvæmt dagbók lögreglu fóru mótmælin vel fram og mun jákvæðari andi en dagana á undan. Margir auðkenndu sig með appelsínugulum lit til að sýna andstöðu við ofbeldi. Aðgerðum lögreglu lauk fyrir 7.<ref name=":2" />{{rp|142}} <gallery> Image:W16 Drummers 02618.JPG|Trommað við Alþingishúsið. Image:W16 Thorvaldur performs 02631.JPG|[[Þorvaldur Þorvaldsson]] trésmiður syngur. Image:W16 Speaker Magnus Björn Olafsson 2682.JPG|Magnús Björn Ólafsson með appelsínugulan borða. Image:W16 Protesters 2687.JPG|Mótmælaskilti í líki umferðarskiltis. Image:W16 Protester 2729.JPG|Mótmælendur á Austurvelli. Appelsínugulur litur er áberandi. </gallery> === Stjórnarslit, 26. janúar 2009 === Föstudaginn 23. janúar hafði Geir H. Haarde, forsætisráðherra, boðað til blaðamannafundar í Valhöll þar sem hann sagði frá því að hann hefði greinst með [[krabbamein]] og hygðist segja af sér formennsku í flokknum.<ref>{{tímarit.is|5246178|Aðdragandi sögulegra slita|blað=Morgunblaðið|höfundur=Una Sighvatsdóttir|útgáfudagsetning=27.1.2009|blaðsíða=15}}</ref> Samfylkingin brást við því með tilboði um [[þjóðstjórn]] undir forsæti [[Jóhanna Sigurðardóttir|Jóhönnu Sigurðardóttur]], þáverandi félagsmálaráðherra. Þetta þótti Sjálfstæðismönnum óaðgengilegt skilyrði og töluðu um ístöðuleysi samstarfsflokksins eftir brotthvarf formannsins, [[Ingibjörg Sólrún Gísladóttir|Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur]], sem greindist með krabbamein í höfði í september 2008.<ref>{{cite web|url=http://mbl.is/mm/frettir/sjonvarp/22438/|title=Ásaka hvert annað um hroka|date=26.1.2009|website=Mbl.is}}</ref><ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/kosning/2009/01/26/sett_fram_til_ad_knyja_fram_stjornarslit/|title=Sett fram til að knýja fram stjórnarslit|date=26.1.2009|website=Mbl.is}}</ref><ref>{{tímarit.is|4020086|Deila um ástæður slitanna|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=27.1.2009|blaðsíða=8}}</ref> Sunnudaginn 25. janúar, tilkynnti þáverandi viðskiptaráðherra, [[Björgvin G. Sigurðsson]], um afsögn sína. Sama dag var tilkynnt að þáverandi forstjóri fjármálaeftirlitsins [[Jónas Fr. Jónsson]] og stjórn þess myndu segja af sér. Með þessu kvaðst Björgvin vera að axla pólitíska ábyrgð sem viðskiptaráðherra á [[Bankahrunið á Íslandi|bankahruninu]]. Mánudaginn 26. janúar sagði [[Jón Sigurðsson (f. 1941)|Jón Sigurðsson]] sig úr bankaráði Seðlabankans.<ref>{{tímarit.is|5246178|Sagði sig úr bankaráði Seðlabanka Íslands|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=27.1.2009|blaðsíða=14}}</ref> Mánudaginn 26. janúar 2009, funduðu Geir H. Haarde og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir í Alþingishúsinu. Á þeim fundi var ákveðið að slíta ríkisstjórnarsamstarfi flokkanna. Að fundi loknum gekk Geir H. Haarde á fund forseta Íslands, [[Ólafur Ragnar Grímsson|Ólafs Ragnars Grímssonar]], á [[Bessastaðir|Bessastöðum]] og baðst lausnar fyrir hönd ráðuneytis síns og ríkisstjórnarinnar.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/kosning/2009/01/26/geir_til_bessastada_klukkan_16/|title=Geir til Bessastaða klukkan 16|date=26.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Lítill hópur mótmælenda fagnaði stjórnarslitunum með trommuslætti á Austurvelli. Nokkru áður var farið að nota heitið „búsáhaldabyltingin“ um mótmælin dagana á undan og eftir stjórnarslitin festist sú orðanotkun í sessi. Dagana á eftir var mynduð [[Fyrsta ráðuneyti Jóhönnu Sigurðardóttur|minnihlutastjórn undir forsæti Jóhönnu Sigurðardóttur]] með þátttöku [[Vinstri græn]]na. [[Framsóknarflokkurinn]] féllst á að verja stjórnina falli með því skilyrði að boðað yrði til kosninga um vorið. [[Alþingiskosningar 2009]] voru svo haldnar í apríl. Eitt nýtt framboð, [[Borgarahreyfingin]], spratt beinlínis upp úr mótmælunum á Austurvelli og fékk fjóra þingmenn í kosningunum.<ref>{{tímarit.is|5249027|Borgarahreyfingin - þjóðin á þing|blað=Morgunblaðið|höfundur=Þór Saari|útgáfudagsetning=17.3.2009|blaðsíða=19}}</ref> <gallery> Image:W16a Protester 02999.JPG|Mótmælandi á Austurvelli. Image:W16a Bessastadir 03017.JPG|Sjónvarpsfólk bíður komu forsætisráðherra til Bessastaða. Image:W26a Geir H. Haarde arrives 03030.JPG|Geir H. Haarde kemur til Bessastaða. Image:W16a Resignation 3041.JPG|Geir H. Haarde tilkynnir fjölmiðlum afsögn sína. </gallery> === Sautjándi mótmælafundur, 31. janúar 2009 === Sautjándi laugardagsfundur Radda fólksins var haldinn 31. janúar og kynntur sem „sigurhátíð“.<ref>{{tímarit.is|5246507|Sautjándi mótmælafundurinn|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=2.2.2009|blaðsíða=7}}</ref> Um 2000 manns mættu á fundinn. Þjóðkórinn söng ættjarðarlög. Ræðumenn voru Viðar Hreinsson bókmenntafræðingur, [[Katrín Snæhólm Baldursdóttir]] myndlistarkona og Viðar Þorsteinsson heimspekingur. Um kvöldið voru tónleikar á skemmtistaðnum NASA við Austurvöll undir yfirskriftinni „Búsáhaldaboogie“. Þar komu fram [[Mug­i­son]], [[Sudd­en We­ather Change]], [[Reykja­vík (hljómsveit)|Reykjavík]], [[XXX Rottweilerhundar]] og [[Jeff Who]].<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/folk/frettir/2009/01/31/sigurhatid_radda_folksins_a_austurvelli/|title=Sigurhátíð Radda fólksins á Austurvelli|date=31.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> <gallery> Image:W17 Chorus of the Nation 3322.JPG|Þjóðkórinn. Image:W17 Katrin Snæholm Baldursdottir speaker 3389.JPG|Katrín Snæhólm Baldursdóttir. Image:W17 Protesters 3402.JPG|Hörður Torfason í hópi mótmælenda. </gallery> === Fleiri mótmælafundir í kjölfar Bankahrunsins === Næstu mánuði héldu laugardagsfundir áfram á vegum Radda fólksins, þótt mun færri mættu á flesta þeirra en áður. Krafa mótmælenda var að stjórn Seðlabanka Íslands myndi víkja.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/02/07/thyskir_sparifjareigendur_i_hopi_motmaelenda/|title=Þýskir sparifjáreigendur í hópi mótmælenda|date=7.2.2009|website=Mbl.is}}</ref> Þetta breyttist þegar fyrstu samningarnir vegna [[Icesave]]-reikninganna litu dagsins ljós, en fjölmenn mótmæli vegna þeirra voru sumarið 2009, meðal annars á vegum aðgerðahópsins [[InDefence]].<ref>{{tímarit.is|5260731|„Hvar er forsetinn með öll sín sambönd?“|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=14.8.2009|blaðsíða=2|höfundur=Sigurður Bogi Ævarsson}}</ref> Alls urðu laugardagsfundir Radda fólksins fleiri en 30.<ref>{{cite web|url=https://www.visir.is/g/2009495068878/raddir-folksins-a-austurvelli-i-dag|title=Raddir fólksins á Austurvelli í dag|date=20.6.2009|website=Vísir.is}}</ref> Allt árið 2010 var mótmælt vegna uppgjörs [[húsnæðislán]]a og [[gengislán]]a almennings. Þessi mótmæli náðu hámarki 4. október 2010 þegar allt að 7.000 mættu á Austurvöll,<ref name=":2" />{{rp|233}} bál voru kveikt og flugeldar sprengdir.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2010/10/04/metfjoldi_a_austurvelli/|title=Metfjöldi á Austurvelli|author=Baldur Arnarsson|date=4.10.2010|website=Mbl.is}}</ref> == Mótmælendur == [[Mynd:W06 Protesters 08446.JPG|Mannfjöldinn á Austurvelli|thumb|right|Mannfjöldi á Austurvelli 15. nóvember 2008 þegar talið var að 6.000 manns hefðu mætt til að mótmæla.]] Þótt mótmælaaðgerðir frá hausti 2008 fram að falli ríkisstjórnarinnar í janúar 2009 hafi verið misvel sóttar, er ljóst að mörg þúsund manns tóku þátt í mótmælum um allt land þessa mánuði. Mótmælendur voru síður en svo einsleitur hópur og margir nefndu að þarna hefði komið saman þverskurður af þjóðinni.<ref>{{cite web|url=https://kjarninn.is/skodun/2016-04-15-motmaelin-og-stora-samhengid/|title=Mótmælin og stóra samhengið|date=15. apríl 2016|author=Jón Gunnar Bernburg|website=Kjarninn}}</ref><ref>{{cite web|url=https://www.sarpur.is/Adfang.aspx?AdfangID=550928|title=Spurningaskrá 112 Kreppan, hrunið og Búsáhaldabyltingin: Kona fædd 1956|website=Sarpur: Þjóðhættir|date=2010-1-59|útgefandi=Þjóðminjasafn Íslands}}</ref> Margir höfðu tapað sparnaði við fall bankanna og sáu myntkörfulán sín margfaldast, margt starfsfólk í byggingageiranum og fjármálageiranum missti vinnuna þegar leið á haustið, og heilbrigðisstarfsfólk sá fram á stórfelldan niðurskurð. Allt gaf þetta fólki tilefni til að mæta á Austurvöll og láta í sér heyra. Mótmælin urðu líka vettvangur til þess að afla sér upplýsinga um Bankahrunið þegar efnahagsleg óvissa var áberandi og landsmenn kölluðu á frekari skýringar. Samkvæmt íslensku kosningarannsókninni sem er gerð á landsvísu eftir hverjar kosningar, sögðust 17% svarenda hafa tekið þátt í mótmælum í kjölfar Bankahrunsins og 70% sögðust hafa verið hlynnt mótmælunum.<ref name="evaheida">{{cite conference|title=Búsáhaldabyltingin: Pólitískt jafnræði og þátttaka almennings í mótmælum|author=Eva Heiða Önnudóttir|conference=Þjóðarspegillinn|year=2011|page=39|url=https://skemman.is/handle/1946/10251}}</ref> Rannsóknin sýndi að ekki var mikill munur á þeim sem tóku þátt og þeim sem ekki tóku þátt hvað varðar menntun og tekjur, en hvatar á borð við áhuga á stjórnmálum, að telja sig vinstra megin við miðju í stjórnmálum og að telja mikla hagsmuni vera í húfi, voru lykilástæður þátttöku. Önnur rannsókn sem var gerð á handahófskenndu 609 manna úrtaki á höfuðborgarsvæðinu sýndi að 25% eða fjórðungur íbúa tók þátt í einhverjum mótmælum á Austurvelli í janúar 2009.<ref name="konnun" /><ref>{{cite journal|title=Economic Crisis and Popular Protest in Iceland, January 2009: The Role of Perceived Economic Loss and Political Attitudes in Protest Participation and Support|author=Jón Gunnar Bernburg|journal=Mobilization: An International Quarterly|year=2015|volume=20|number=2|pages=231–252|doi=10.17813/1086-671X-20-2-231}}</ref> Niðurstöður sýndu að fólk sem var óánægt með lýðræðið og taldi vera spillingu í stjórnmálum, sérstaklega vinstrisinnað fólk, var mun líklegra til að mæta og taka þátt í mótmælunum.<ref name="konnun">{{cite conference|title=Hverjir tóku þátt í Búsáhaldabyltingunni?|author=Jón Gunnar Bernburg, Berglind Hólm Ragnarsdóttir, Sigrún Ólafsdóttir|conference=Þjóðarspegillinn|year=2010|url=https://skemman.is/handle/1946/6856}}</ref> Þau sem að höfðu neikvæðar væntingar um framtíðarstöðu sína og lífskjör voru 15 sinnum líklegri til að sækja mótmælin reglulega, burtséð frá því hver þáverandi lífskjör þeirra voru. Þeir landsmenn sem skilgreindu sig lengst til [[Vinstristefna|vinstri]] voru 50 sinnum líklegri til þess að mæta ítrekað á mótmælin en þeir sem skilgreindu sig lengst til [[Hægristefna|hægri]]. Vantraust á stjórnmálakerfinu hafði líka áhrif; fólk sem bar lítið traust til stjórnmálakerfisins var 6 sinnum líklegra til að mæta á mótmælin. Fólk sem taldi að það væru ójöfn tækifæri í landinu vegna spillingar var miklu líklegra til þess að taka ítrekað þátt í mótmælunum á Austurvelli. Ef hámarks- og lágmarksgildi í mælingunni eru skoðuð, voru þau sem mældust hæst 150 sinnum líklegri til þess að mæta ítrekað en þau sem mældust lægst.<ref name="konnun" /> === Aðgerðahópar === [[Mynd:W15 090120-DSC01585.JPG|thumb|Trommusláttur við Alþingishúsið 20. janúar 2009 með Sigurð Harðarson úr Andspyrnu fremstan í flokki. Mótmælaskilti frá Neyðarstjórn kvenna eru áberandi.]] Í kjölfar efnahagshrunsins urðu til hópar fólks sem hafði áhyggjur af ástandinu og vildu leggja sitt af mörkum til að freista þess að hafa áhrif. Búsáhaldabyltingin, efnahagskreppan og viðbrögð hinna ýmsu ríkisstjórna við henni, höfðu þau áhrif að fjöldi nýrra grasrótarhreyfinga og stjórnmálaflokka varð til næstu ár á eftir. * [[Raddir fólksins]] voru samtök sem vildu ná saman fólki til þess að mótmæla á friðsaman hátt. Samtökin, með [[Hörður Torfason|Hörð Torfason]] í broddi fylkingar, héldu vikuleg mótmæli á Austurvelli frá 11.október til og með 27.júní 2009 auk annarra funda þar sem fjöldi ólíkra ræðumanna kom fram. * [[Mótmælasamtökin Nýir tímar]] voru undir forystu [[Kolfinna Baldvinsdóttir|Kolfinnu Baldvinsdóttur]] og stóðu að fyrstu mótmælunum á Austurvelli ásamt Röddum fólksins, og fyrsta „þjóðfundinum“ á Arnarhóli 1. desember, ásamt Borgarahreyfingunni. * [[Neyðarstjórn kvenna]] var femínískur aðgerðahópur sem var stofnaður í október 2008. Þær stóðu fyrir ýmsum aðgerðum sem voru áberandi í mótmælunum á Austurvelli. * [[Andspyrna (hreyfing)|Andspyrna]] var hreyfing anarkista stofnuð af Sigurði Harðarsyni seint á 10. áratugnum. Hreyfingin stóð fyrir fjölbreyttum aðgerðum auk virkrar þátttöku í mótmælunum á Austurvelli. * [[Borgarahreyfingin]] - þjóðin á þing var upphaflega regnhlífarsamtök ýmissa hópa sem höfðu tekið þátt í mótmælunum. Árið 2009 var stofnaður stjórnmálaflokkur með sama nafni upp úr hreyfingunni. Merki flokksins var appelsínugul slaufa, sem var vísun í tákn andstöðu við ofbeldi í mótmælunum í desember það ár. * [[InDefence]] voru samtök sem stofnuð voru í kjölfar þess að [[ríkisstjórn Bretlands]] kyrrsetti eignir [[Landsbankinn|Landsbankans]] í Bretlandi til að tryggja innistæður breskra sparifjáreigenda 8. október 2008. Samtökin höfðu sig mest í frammi í mótmælum vegna [[Icesave]]-samninganna sumarið 2009. * [[Hagsmunasamtök heimilanna]] voru stofnuð 15.janúar 2009. Markmið þeirra var að taka á brýnum fjárhagsvanda heimilanna sem skapaðist í kjölfar efnahagshrunsins og að forða heimilunum í landinu frá ósanngjarnri eignaupptöku, óbærilegum skuldaklyfjum og upplausn. Samtökin voru áberandi í mótmælum gegn lögum um uppgjör lána árið 2010. == Aðgerðir lögreglu == [[Image:W15a Protesters 1894.JPG|thumb|Lögreglumenn í óeirðabúningum við Stjórnarráðið 21. janúar 2009.]] Lögreglan á Íslandi fékk sérhannaðan [[óeirðalögregla|óeirðabúnað]] árið 2002 í tengslum við NATO-fund á Íslandi þar sem var búist við mótmælum. Verklagsreglur um [[mannfjöldastjórnun]] voru gefnar út í apríl 2002. Ekki reyndist þörf á þeim viðbúnaði, en lögreglan ákvað að viðhalda þeirri þjálfun sem fram hafði farið og halda áfram að verða sér úti um nauðsynlegan búnað. Íslenska lögreglan þurfti lítið að beita sér vegna mótmæla fyrr en árið 2005 þegar vörubílstjórar mótmæltu olíugjöldum og sköttum. Í mars 2008 brutust aftur út [[mótmæli vörubílstjóra á Íslandi 2008|mótmæli vörubílstjóra]] þar sem óeirðabúnaður var notaður, meðal annars [[piparúði]]. Þegar bankakerfið á Íslandi hrundi var búist við því að almenningur myndi gera áhlaup á bankana og að mögulega gætu brotist út [[óeirðir]]. [[Stefán Eiríksson]] lögreglustjóri lögreglu höfuðborgarsvæðisins (LRH) kallaði saman yfirlögregluþjóna og aðstoðarlögreglustjóra sunnudaginn eftir Bankahrunið. Þar ræddu þeir meðal annars um það sem gæti komið upp; til dæmis viðbrögð almennings ef [[greiðslukort]]afyrirtæki lokuðu og mögulega seðlaþurrð hjá bönkunum. Yfirstjórn LRH ákvað að lögreglan reyndi í lengstu lög að forðast valdbeitingu við störf sín við að halda aftur af mótmælendum, heldur reyna að ræða frekar við skipuleggjendur mótmælanna. Handtökur yrðu ekki framkvæmdar nema ómögulegt væri að koma ró á mannskapinn og þá ef líkamlegu ofbeldi væri beitt gegn lögreglumönnum eða öðrum.<ref name=":2" /> === Skýrsla um aðgerðir lögreglu í mótmælunum === [[Geir Jón Þórisson]] skrifaði árið 2012 skýrsluna „Samantekt á skipulagi lögreglu við mótmælin 2008-2011“ að beiðni Stefáns Eiríkssonar. Á þessu tímabili var Geir Jón starfandi yfirlögregluþjónn og kom að undirbúningi aðgerða. Skýrslan er ein mikilvægasta heimildin um aðgerðir lögreglu í mótmælunum.<ref name=":2" /> Skýrslan rekur stefnu og ákvarðanatöku lögreglustjóra höfuðborgasvæðisins sem og samantekt á einstaka mótmælum. Í lok skýrslunnar koma svo tölfræðiupplýsingar sem sýna meðal annars fjölda lögreglumanna sem tóku þátt í starfi á vettvangi mótmælanna. Skýrslan byggist aðallega á gögnum og skráningum úr dagbók lögreglu fyrir hvern dag sem mótmæli voru. Farið var yfir umfjöllun fjölmiðla og þannig aflað upplýsinga um gagnrýni á lögregluna.<ref name=":2" /> Varðandi skipulagið kom fram að lögreglumönnum var raðað í átta manna flokka undir stjórn flokkstjóra. Fjöldi aðgerðahópa tók mið af áætluðum fjölda mótmælenda og því hvort menn töldu að átök myndu brjótast út. Fram kemur í skýrslunni að notast hafi verið við aðferðafræði mannfjöldastjórnunar. Því hafi einstaklingsframtak lögreglumanna ekki verið fyrir hendi og auðveldara að tryggja öguð og markviss vinnubrögð. Í skýrslunni kemur vel fram það mikla álag sem var á lögreglumönnum vegna mótmælanna. Þá kom líka fram að lögregla var stundum of fáliðuð og vanmat umfang væntanlegra mótmæla, til dæmis á gamlársdag 2008. Helsta tölfræði sem kom fram í skýrslunni var eftirfarandi: * Fjöldi aðgerða lögreglu vegna mótmæla sem er lýst í skýrslunni voru 138. * Samtals störfuðu 4.714 lögreglumenn í öllum mótmælunum, margir komu við sögu oftar en einu sinni. * Ætla má að heildartímafjöldi sem lögregla var við störf tengdum mótmælum hafi verið um 26.656,5 klst. * Áætlaður kostnaður LRH vegna mótmæla á fyrrgreindu tímabili er 65-70 milljónir króna. Einn mótmælenda sem nefndur er í skýrslunni, [[Eva Hauksdóttir]], óskaði eftir að fá aðgang að henni. Eftir nokkra rekistefnu kvað úrskurðarnefnd upplýsingamála upp úr með að skýrslan skyldi afhent.<ref>{{cite web|url=http://www.unu.is/urskurdir/nr/8292|title=541/2014. Úrskurður frá 8. október 2014|vefsíða=Stjórnarráð Íslands}}</ref><ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2014/10/19/eva_hauks_faer_adgang_ad_skyrslu_geirs_jons/|title=Eva Hauks fær aðgang að skýrslu Geirs Jóns|date=19.10.2014|website=Mbl.is}}</ref> Skýrslan var afhent fjölmiðlum 24. október 2014. Ein­tökin voru síðar inn­kölluð eftir að í ljós kom að hægt var að sjá afmáðan text­a. Skýrslan inniheldur viðkvæmar persónuupplýsingar um 75 einstaklinga þar sem er greint frá fjölskylduhögum, geðrænum vandamálum og stjórnmálaskoðunum. [[Persónuvernd]] óskaði í kjölfarið eftir skýringum. Í svari lögreglu kom fram að starfsmenn sem sáu um að afmá texta höfðu aðeins „almenna tölvukunnáttu“. Alls kvörtuðu fimm til Persónuverndar vegna birtingar skýrslunnar<ref>{{cite web |url=https://www.personuvernd.is/efst-a-baugi/urskurdir-og-alit/2014/greinar/nr/1873 |title=Geymd eintak |access-date=2017-03-09 |archive-date=2014-11-06 |archive-url=https://web.archive.org/web/20141106094059/http://www.personuvernd.is/efst-a-baugi/urskurdir-og-alit/2014/greinar/nr/1873 |url-status=dead }}</ref><ref>{{cite web|url=http://stundin.is/frett/geir-jon-braut-log-vid-gerd-busahaldaskyrslunnar/|title=Lögreglustjórar brutu gegn mótmælendum|author=Áslaug Karen Jóhannsdóttir|date=4.3.2015|website=Stundin}}</ref> og einn aðili kærði Geir Jón Þórisson vegna ummæla í henni.<ref>{{cite web|url=https://www.visir.is/g/2014141039872/f/f/skodanir|date=30.10.2014|title=Skýrsla Geirs Jóns: "Sýnir að lögreglan stundar forvirkar rannsóknaraðgerðir“|author=Hjörtur Hjartarson|website=Vísir.is}}</ref> == Eftirmæli == Búsáhaldabyltingin hefur þótt umdeilt viðfangsefni. Fræðimenn hafa ólíkar skoðanir, deilt um mikilvægi hennar, arfleið og afleiðingar. Hún hefur einnig verið bitbein í pólítískri umræðu á ýmsum vettvangi. === Opinber umræða === * Í maí 2012 gerð [[Árni Johnsen]] lítið úr Búsáhaldabyltingunni og sagði "Hér varð engin Búsáhaldabylting" í umræðu á Alþingi um þjóðaratkvæðagreiðslu um nýja stjórnaskrá.<ref>http://www.althingi.is/altext/140/05/r18110741.sgml</ref> * [[Egill Helgason]] bloggaði í október 2012 um Reykjavíkurbréf [[Morgunblaðið|Morgunblaðsins]] þar sem lítið var gert úr búsáhaldabyltingunni og aðdranda hennar. Hann var afar ósáttur eftir lestur bréfsins þar sem hann vildi meina að þau væri tilraun til þess að endurskrifa söguna.<ref>{{cite web |url=http://eyjan.pressan.is/silfuregils/2012/10/07/ad-endurskrifa-soguna/ |title=Geymd eintak |access-date=2017-03-18 |archive-date=2017-09-02 |archive-url=https://web.archive.org/web/20170902221640/http://eyjan.pressan.is/silfuregils/2012/10/07/ad-endurskrifa-soguna/ |url-status=dead }}</ref> * [[Una Sighvatsdóttir]] fréttamaður skrifaði grein í október 2009 á [[mbl.is]] sem bar heitið „Búsáhaldabylting í andarstlitrunum“ þar sem hún sagði frá byltingunni og stiklaði á stóru um helstu vendipunkta í atburðarrásinni sem átti sér fyrri hluta árs 2009.<ref>http://www.mbl.is/greinasafn/grein/1302856/</ref> === Bækur === Skrifaðar hafa verið þó nokkrar bækur sem fjalla um búsáhaldabyltinguna. Bækurnar eru að mörgu leiti ólíkar og fjalla um hinar ýmsu hliðar byltingarinnar þrátt fyrir að þær fjalli í grunninn um sama efni. * ''Búsáhaldabyltingin – sjálfsprottin eða skipulögð?'' kom út árið 2013 og er höfundur hennar [[Stefán Gunnar Sveinsson]] sagnfræðingur og blaðamaður. Höfundur reynir að skýra hvernig mótmælin komu til. Bókin er byggð á skýrslum og og viðtölum fremur en fræðilegum kenningum. Að lokum reynir höfundur að svara spurningunni sem varpað er fram í titli bókarinnar.<ref>http://hrunid.hi.is/sagasidferdi/busahaldabyltingin/</ref> * ''Economic Crisis and Mass Protest – The Pots and Pans Revolution in Iceland'' er bók eftir [[Jón Gunnar Bernburg]], prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands sem kom út 2016. Í bókinni skýrir höfundur frá því hvernig efnahagskreppan leiddi til fjöldamótmæla á árunum 2008 og 2009. Bókina byggir höfundur á þriggja ára rannsóknarvinnu þar sem hann tók viðtöl mótmælendur, skoðaði orðræðu í samfélaginu ásamt því að skoða gögn lögreglu. Þá eru mótmælin sett í samhengi við önnur nýleg fjöldamótmæli sem hafa átt sér stað víða um heim.<ref>https://www.routledge.com/Economic-Crisis-and-Mass-Protest-The-Pots-and-Pans-Revolution-in-Iceland/Bernburg/p/book/9781472425478</ref> * ''Útistöður'' er skrifuð af [[Margrét Tryggvadóttir|Margréti Tryggvadóttir]] bókmenntafræðingi og kom út árið 2014. Í bókinni lýsir hún eigin þáttöku í mótmælunum sem leiddu svo til setu hennar á Alþingi vorið 2009. Í bókinni er atburðarrásin rakin frá bankahruninu eins og höfundur upplifði þann tíma. Bókin er fjölbreytt og tekur á mörgum af hitamálunum í íslenskri pólitík eins og [[Icesave]] og umsókn um aðild Íslands að [[ESB]].<ref>http://hrunid.hi.is/sagasidferdi/utistodur/</ref> === Fræðigreinar === * Ingólfur V. Gíslason rannsakaði mótmælin og gaf í kjölfarið út greinina „Lögreglan og Búsáhaldabyltingin“ sem kom út árið 2014. Í greininn leitar hann skýringa á því hversu friðsamleg mótmælin voru miðað við stærðargráðu þeirra. Hann tók viðtal við 13 lögreglumenn sem stóðu vaktina í mótmælunum.<ref>{{cite journal|author=Ingólfur Gíslason|year=2014|title=Lögreglan og búsáhaldabyltingin|journal=Íslenska þjóðfélagið|volume=5|number=2|pages=5-18|url=https://vefsafn.is/is/20220121170206mp_/https://www.thjodfelagid.is/index.php/Th/article/view/66/53}}</ref> * [[Njörður Sigurjónsson]] gaf út árið 2015 greinina „Hávaði búsáhaldabyltingarinnar“ um aðferðir sem mótmælendur beittu í Búsáhaldabyltingunni. Greinin kom út í ''Ritinu - tímariti Hugvísindastofnunar''.<ref name="havadi" /> === Ýmislegt === Árið 2012 var höggmyndin „Svarta keilan, minnisvarði um borgaralega óhlýðni“ eftir spænska myndlistarmanninn [[Santiago Sierra]], sett upp á Austurvelli, gegnt Alþingishúsinu. Verkið á að minna á mikilvægi [[borgaraleg réttindi|borgaralegra réttinda]],<ref>{{cite web|url=https://safneign.listasafnreykjavikur.is/is/verk/H-153|website=Listasafn Reykjavíkur|title=Svarta keilan, minnisvarði um borgaralega óhlýðni}}</ref> en sumir hafa kosið að túlka það sem eins konar minnisvarða um Búsáhaldabyltinguna.<ref>{{tímarit.is|5777218|Svarta keilan tákn um ofbeldi á helgum stað|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=4.10.2012|blaðsíða=2}}</ref> Margir stjórnmálamenn hafa lýst sig andvíga staðsetningu verksins, meðal annars [[Sturla Böðvarsson]] sem þá var [[forseti Alþingis]] sem taldi það reist Alþingi til háðungar, og [[Bergþór Ólason]] þingmaður Miðflokksins sem taldi það merki um sundrungu.<ref>{{cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2022-06-16-svarta-keilan-er-a-rettum-stad|title=Svarta keilan er á „réttum stað“|date=16.6.2022|author=Björn Malmquist|website=RÚV}}</ref> == Tengt efni == * [[Öskra]] * [[Mótmæli 2009-2010]] == Heimildir == {{reflist}} == Tenglar == * [https://hrunid.hi.is/ Hrunið, þið munið - Ráðstefnuvefur og gagnabanki] * [https://www.sarpur.is/Spurningaskra.aspx?ID=531350 Þjóðháttasafn Þjóðminjasafns Íslands; Spurningaskrá 2010-1: Kreppan, hrunið og Búsáhaldabyltingin] {{Hrunið}} [[Flokkur:Efnahagskreppan á Íslandi 2008–2009]] [[Flokkur:Mótmæli á Íslandi]] {{bots|deny=InternetArchiveBot}} itfzp7e6mvq8kb4i4zdy86a0x9vf1vb 1890879 1890876 2024-12-08T16:50:06Z Akigka 183 /* Skýrsla um aðgerðir lögreglu í mótmælunum */ 1890879 wikitext text/x-wiki {{hreingera|uppfæra, málfar, kaflaskipting, myndanotkun o.s.frv.}} [[Mynd:W15_Protesters_1217.JPG|thumb|Mótmælendur berja á dósir og pottlok á mótmælum 20. janúar 2009.]] [[Mynd:Althingi IMF protest.jpg|thumb|right|Mótmæli við Alþingishúsið í nóvember 2008. Búið er að koma fyrir skilti á svölum hússins sem á stendur „Til sölu (kr) $ 2,100.000.000“ og „IMF Selt“.]] '''Mótmælin á Íslandi í kjölfar efnahagskreppunnar 2008''', betur þekkt sem '''Búsáhaldabyltingin''', voru fjölmenn [[mótmæli]], sem hófust í kjölfar [[Bankahrunið á Íslandi|falls íslensku bankanna]] [[haust]]ið [[2008]]. Boðað var til mótmæla í sömu viku og bankarnir féllu. Í kjölfarið á þeim mótmælum var farið að skipuleggja svokallaða ''laugardagsfundi'' á [[Austurvöllur|Austurvelli]], auk annarra funda og aðgerða á meðal almennings. Mótmælin náðu hámarki í janúar 2009 og lyktaði með því að [[Annað ráðuneyti Geirs H. Haarde|ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar]] féll. Búsáhaldabyltingin er kennd við það að margir þátttakendur börðu sleifum á potta, pottlok og dósir til að skapa takt,<ref name="havadi" /> um leið og þeir sungu [[slagorð]] á borð við „vanhæf ríkisstjórn!“. Skilti með slagorðum eins og „Nýtt lýðveldi“, „Vér mótmælum öll“ og „Helvítis fokking fokk“ voru lýsandi fyrir andrúmsloftið á mótmælunum. Kröfur mótmælenda voru skýrar: stjórn [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankans]] og [[Ríkisstjórn Íslands|ríkisstjórnin]] áttu að víkja þar sem þær væru rúnar öllu trausti almennings. Kannanir sýndu að um fjórðungur íbúa höfuðborgarsvæðisins tók þátt í mótmælum í janúar 2009 og að mótmælin nutu víðtæks stuðnings landsmanna.<ref name="konnun" /><ref name="evaheida" /> Tveir hópar voru áberandi við skipulagningu mótmæla í byrjun: [[Mótmælasamtökin Nýir tímar]] undir forystu [[Kolfinna Baldvinsdóttir|Kolfinnu Baldvinsdóttur]] fjölmiðlakonu og [[Raddir fólksins]] undir forystu [[Hörður Torfason|Harðar Torfasonar]] tónlistarmanns. Áherslur þessara tveggja hópa voru ólíkar þar sem Nýir tímar vildu leggja áherslu á pólitíska þáttinn á meðan Raddir fólksins voru óflokkspólitísk samtök. Þekktustu mótmælafundirnir voru laugardagsfundir Radda fólksins á Austurvelli þar sem fjöldi fólks flutti ávörp, en aðgerðir fóru fram víðar, meðal annars við [[Stjórnarráð Íslands|Stjórnarráðið]], [[Þjóðleikhúsið]] og Lögreglustöðina við Hlemm. Átök mótmælenda og [[óeirðalögregla|óeirðalögreglu]] fóru stigvaxandi eftir því sem leið á mótmælin og náðu hámarki þegar Alþingi kom saman eftir jólafrí 20. janúar 2009. == Atburðarásin == === Neyðarlögin og bankahrunið, 6. október 2008 === {{aðalgrein|Neyðarlögin}} [[Lausafjárkreppan 2007-2008]] olli því að bankar og aðrar fjármálastofnanir víða um heim urðu gjaldþrota. Stærst þessara gjaldþrota var gjaldþrot [[Lehman Brothers]] í september 2008, sem varð til þess að [[millibankalán]] stöðvuðust tímabundið. Það olli aftur greiðsluerfiðleikum íslenskra banka sem voru með stór [[kúlulán]] á gjalddaga og gátu nú ekki endurfjármagnað þau með nýjum lánum. [[Glitnir banki]] var fyrstur íslensku bankanna sem lenti í erfiðleikum og hratt af stað atburðarás sem leiddi til [[Bankahrunið á Íslandi|gjaldþrots allra þriggja stærstu íslensku bankanna]] og setningu [[neyðarlögin|neyðarlaga]] 6. október 2008. Af því tilefni ávarpaði forsætisráðherra, [[Geir H. Haarde]], landsmenn í beinni útsendingu í sjónvarpi og útvarpi: {{tilvitnun2|Á hinum pólitíska vettvangi, jafnt sem annars staðar, er mikilvægt að slíðra sverðin við þessar aðstæður. Miklu skiptir að við sýnum bæði stillingu og yfirvegun þá erfiðu daga sem nú fara í hönd, látum ekki hugfallast og styðjum hvert annað með ráðum og dáð. Á þann hátt, með íslenska bjartsýni, æðruleysi og samstöðu að vopni, munum við standa storminn af okkur. Guð blessi Ísland.|höfundur=Geir H. Haarde (6. október 2008)}} Setning neyðarlaganna og ávarp forsætisráðherra gerðu almenningi á Íslandi ljóst að fjármálakerfið væri að hrynja með [[Efnahagskreppan á Íslandi 2008-2011|alvarlegum afleiðingum]] fyrir íslenskt efnahagslíf. === Samstöðutónleikar á Austurvelli, 8. október 2008 === Tveimur dögum eftir setningu neyðarlaganna, eða þann 8. október 2008, boðaði [[Bubbi Morthens]] til samstöðutónleika á [[Austurvöllur|Austurvelli]] um hádegið undir yfirskriftinni „Krónan er fallin“.<ref>{{tímarit.is|3634868|Bubbi þjappaði saman þjóðinni|blað=24 stundir|útgáfudagsetning=9. október 2008|blaðsíða=30}}</ref><ref>{{tímarit.is|4201399|Ládeyða á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=9.10.2008|blaðsíða=42}}</ref> Um 1000-1500 manns mættu og allt gekk vel fyrir sig.<ref name=":2" /> Mikið var um fjölskyldufólk með börn, og margir að maula á nesti á meðan tónleikunum stóð. Hljómsveitin [[Buff (hljómsveit)|Buff]] lék með Bubba auk þess sem rapparinn [[Poetrix]] kom fram. Bubbi flutti meðal annars nýtt lag sem hann hafði samið kvöldið áður og hét „Ein stór fjölskylda“. Lagið samdi hann fyrir þennan samstöðufund, en það var frumflutt á [[Rás 2]] um morguninn og svo stuttu síðar á [[Bylgjan|Bylgjunni]]. === Fyrstu mótmælin, 10. október 2008 === Fjórum dögum eftir setningu neyðarlaganna, eða föstudaginn 10. október, var boðað til fyrstu mótmælanna á samskiptamiðlinum [[Facebook]] vegna þess ástands sem skapast hefði við fall bankanna. Fólk var hvatt til að mæta á [[Arnarhóll|Arnarhól]] til að krefjast þess að [[Davíð Oddsson]] seðlabankastjóri segði af sér.<ref name=":0">{{cite book|author=Stefán Gunnar Sveinsson|year=2013|title=Búsáhaldabyltingin: Sjálfsprottin eða skipulögð?|location=Reykjavík|publisher=Almenna bókafélagið}}</ref> Samkvæmt frétt [[Reuters]]-fréttastofunnar mættu um 200 manns á mótmælin.<ref name=":0" /> Síðar færðu mótmælendur sig að [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankanum]]. Allt gekk vel fyrir sig á meðan mótmælunum stóð.<ref name=":2">{{cite report|author=Geir Jón Þórisson|date=30. júní 2012|title=Samantekt á skipulagi lögreglu við mótmælin 2008 til 2011|url=https://rafhladan.is/handle/10802/11046|publisher=Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu}}</ref> Nokkrir mótmælendur urðu ósáttir við það þegar einn úr þeirra hópi fór að syngja „[[Internationalinn]]“ (alþjóðlegt baráttulag [[kommúnismi|kommúnista]]). Sumir létu sig hverfa í kjölfarið þar sem þeir töldu mótmælin vera orðin „of rauð“.<ref name=":0" /> Skipuleggjendum var í kjölfarið ráðlagt að hafa meiri fyrirvara á mótmælunum, sleppa „Nallanum“ og kaupa almennilegt [[gjallarhorn]].<ref name=":0" /> === Samstöðufundur á Ingólfstorgi, 17. október 2008 === Þann 17. október 2008 hélt leikarinn [[Karl Ágúst Úlfsson]] samstöðufund á [[Ingólfstorg]]i. Þetta voru ekki mótmæli heldur [[trommuhringur]] til að sýna að þegar hver og einn leggur fram það sem hann hefur fram að færa þá ná allir að spila saman.<ref name="havadi">{{cite journal|author=Njörður Sigurjónsson|year=2015|title=Hávaði búsáhaldabyltingarinnar|journal=Ritið|volume=15|number=3|pages=137-159|url=https://timarit.is/page/6565669?iabr=on}}</ref> Honum fannst þjóðin þurfa mest á því að halda á þessum erfiðu tímum, að finna að við eigum öll hagsmuna að gæta og að allir þyrftu að leggjast á eitt til að komast á réttan kjöl. Karl Ágúst stóð að samstöðufundinum ásamt fyrirtækinu Practical.<ref>{{Tímarit.is|4008901|Trommað í takt|útgáfudagsetning=18. október 2008|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=1}}</ref> === Annar mótmælafundur, 18. október 2008 === Annar mótmælafundurinn var boðaður klukkan 3, laugardaginn 18. október 2008. Þessi fundur var mun betur skipulagður en sá fyrsti og notaðist við hljóðkerfi og lítið færanlegt svið sem [[Reykjavíkurborg]] útvegaði og komið var fyrir við [[Landsímahúsið]] á [[Austurvöllur|Austurvelli]], líkt og á samstöðutónleikum Bubba 10 dögum fyrr. Aðstandendur voru Hörður Torfason, Kolfinna Baldvinsdóttir, [[Dr. Gunni]] og Andri Sigurðsson. Líkt og á fyrsta fundinum var helsta krafan afsögn seðlabankastjóra. Ræðumenn á fundinum voru [[Þráinn Bertelsson]], rithöfundur,<ref>[http://www.youtube.com/watch?v=RB13PYRcVvE YouTube: Ræða Þráins Bertilssonar 18. október, 2008]</ref> [[Þorvaldur Gylfason]], prófessor við Háskóla Íslands,<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2008/10/thg181008.pdf Raddir fólksins: Ræða - Þorvaldur Gylfason 18. október, 2008.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> [[Ragnheiður Gestsdóttir]], rithöfundur, [[Biggi Veira|Birgir Þórarinsson]], tölvunarfræðingur og tónlistarmaður, og Kolfinna Baldvinsdóttir, fjölmiðlakona. <gallery> Image:W02 Hördur Torfason Organizer.JPG|Hörður Torfason Image:W02 Protesters 07933.JPG Image:W02 Protesters Auturvöllur 07942.JPG Image:W02 Collection 07946.JPG Image:W02 Austurvöllur 07957s.JPG </gallery> === Þriðji mótmælafundur, 25. október 2008 === Þriðji mótmælafundurinn var haldinn laugardaginn 25. október 2008. Nokkur fjöldi safnaðist saman á Austurvelli þar sem [[Einar Már Guðmundsson]], rithöfundur, [[Guðmundur Gunnarsson]], formaður Rafiðnaðarsambandsins, og [[Jón Baldvin Hannibalsson]], fyrrverandi ráðherra, héldu ræður. Eftir fundinn var farið í mótmælagöngu að [[Ráðherrabústaðurinn|Ráðherrabústaðnum]] þar sem hrópað var „brennum bankana!“ um leið og fáni [[Landsbankinn|Landsbankans]] var brenndur. === Fjórði mótmælafundur, 1. nóvember 2008 === Fjórði laugardagsfundurinn var haldinn á Austurvelli laugardaginn 1. nóvember 2008. Í þetta sinn var mótmælaganga frá [[Hlemmur|Hlemmi]] yfir á Austurvöll. Fjórir vörubílar óku á undan göngunni og þeyttu flautur. [[Sturla Jónsson]], einn af forystumönnum í [[mótmæli vörubílstjóra á Íslandi 2008|mótmælum vörubílstjóra]] fyrr þetta sama ár, var einn ræðumanna. Aðrir ræðumenn voru Pétur Tyrfingsson sálfræðingur, Lárus Páll Birgisson sjúkraliði, Ernesto Ortiz veitingamaður, Óskar Ástþórsson leikskólakennari og Birgir Þórarinsson tónlistarmaður. Allt fór vel fram og var áætlaður fjöldi 1000-1500 manns.<ref>{{tímarit.is|4009688|Á annað þúsund mótmæltu|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=2.11.2008|blaðsíða=1}}</ref> Dúkka var hengd upp á hliðið í Austurstræti.<ref name=":2" /> === Fimmti mótmælafundur, 8. nóvember 2008 === [[Image:W05 Buags flag 8282.JPG|thumb|Bónusfáninn á Alþingishúsinu.]] Fimmti laugardagsfundurinn var haldinn 8. nóvember 2008. Ræðumenn voru Ragnheiður Gestsdóttir rithöfundur, Sigurbjörg Árnadóttir fyrrverandi fréttamaður RÚV í Finnlandi, Arndís Björnsdóttir kennari og Einar Már Guðmundsson rithöfundur.<ref>[http://www.youtube.com/watch?v=8nKnTc7DV8U YouTube: Ræða - Einar Már Guðmundsson 8. nóvember, 2008.]</ref> Þetta voru fjölmennustu mótmælin til þessa en samkvæmt lögreglu voru á fjórða þúsund manns mætt á Austurvöll þar sem mótmælin höfðu verið boðuð.<ref name=":2" /> Skömmu eftir að mótmælin hófust klifraði mótmælandi ([[Haukur Hilmarsson]]) upp á þak [[Alþingishúsið|Alþingishússins]] og dró [[Bónus (verslun)|Bónus]]fána að húni á fánastöng hússins. Lögreglumenn fóru á bak við húsið til að gæta að honum og nokkur fjöldi mótmælanda safnaðist þar saman í kjölfarið. Þegar fánamaðurinn kom niður reyndi lögregla að handtaka hann, en mótmælendur komu í veg fyrir það og hann slapp. Mótmælin færðust þá aftur inn á Austurvöll þar sem mótmælendur köstuðu skyri og eggjum í Alþingishúsið. Talsverður hiti var í fólki og átti lögreglan á köflum í basli með að halda aftur af mótmælendum.<ref name=":2" /><ref>{{tímarit.is|4010083|Á fjórða þúsund mótmælti|blað=Vísir|útgáfudagsetning=9. nóvember 2008|blaðsíða=4}}</ref> Frásagnir af ástandinu þennan dag voru mismunandi. Daníel Sigurbjörnsson sagði í viðtali í ''[[Morgunblaðið|Morgunblaðinu]]'' 10. nóvember:<blockquote>„Ástandið var mun alvarlegra í portinu en fjölmiðlar hafa sagt frá. Lögreglumenn voru þar í hættu; þeir kallaðir öllum illum nöfnum og margsinnis hótað lífláti [...] Ég fór inn í portið þegar maðurinn birtist uppi á þaki með Bónusfánann. Þegar einn lögreglumaðurinn ætlaði upp stigann gerði maður í portinu sig líklegan til að kippa honum aftur niður og það hefði valdið stórslysi. Mér tókst einhvern veginn að hindra manninn og var kallaður öllum illum nöfnum fyrir vikið og grýttur með eggjum, jógúrt og tómötum. Ástandið var mun alvarlegra en menn gera sér grein fyrir. Mér fannst öryggi mínu ógnað þrátt fyrir að hafa aðeins ætlað að taka þarna nokkrar myndir fyrir sjálfan mig.“<ref name=":4">{{tímarit.is|4203627|Margmenni við mótmæli á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|höfundur=Halldór Armand Ásgeirsson|útgáfudagsetning=10 nóvember 2008|blaðsíða=8}}</ref></blockquote> [[Ingvar Á. Þórisson]] kvikmyndagerðamaður sagði í ''Morgunblaðinu'' sama dag:<blockquote>„Sá sem strengdi upp Bónus-fánann uppskar mikið lof fyrir og í kjölfarið safnaðist fólk saman inni í portinu þar sem stiginn var. Þar voru aðeins þrír lögreglumenn. Maður heyrði seinna meir að það voru einhverjir tuddar þarna tilbúnir í slagsmál við lögregluna en ég held nú að það hafi verið lítil hætta á því að þau yrðu. Ég tel að það sé langt í að hér sjóði eitthvað upp úr.“</blockquote> Hann taldi lögregluna hafa brugðist vel við mótmælunum. „Ég var þarna fremst og fannst lögreglan bregðast hárrétt við. Þeir voru ekki með neinar brynsveitir og létu ekki æsa sig upp í neitt.“<ref name=":4" /> Á þessum mótmælum mætti [[Gunnar Már Pétursson]] myndlistarmaður í fyrsta sinn með skilti sem á stóð slagorðið „Helvítis fokking fokk!“.<ref>{{cite web|url=https://www.flickr.com/photos/johannesgunnar/3013903904/in/album-72157609177016624|author=Jói Gunnar|website=Flickr|title=Helvítis Fokking Fokk!|date=8.11.2008}}</ref> Þetta átti eftir að verða nokkurs konar einkennisslagorð Búsáhaldabyltingarinnar sem lýsti óánægju án þess að setja fram stefnu eða kröfu um breytingar. <gallery> Image:W05 Speaker Ragnheidur Gestsdottir 08323.JPG|Ragnheiður Gestsdóttir. Image:W05 Protesters Austurvöllur 08325.JPG|Mótmælendur með skilti. </gallery> === Sjötti mótmælafundur, 15. nóvember 2008. === Sjötti laugardagsfundurinn var haldinn 15. nóvember 2008. Ræðumenn voru [[Andri Snær Magnason]] rithöfundur,<ref>[http://www.youtube.com/watch?v=8Hm0yr2kmJU YouTube: Ræður: Viðar Þorsteinsson og Andri Snær 15. nóvember, 2008.]</ref> Viðar Þorsteinsson heimspekingur og [[Kristín Helga Gunnarsdóttir]] rithöfundur. [[Lúðrasveit Íslands]] undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum. Taldi lögregla að um 6000 manns hefðu mætt á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|4204103|Vaxandi styrkur mótmæla|útgáfudagsetning=17.11.2008|blaðsíða=4|blað=Morgunblaðið}}</ref> <blockquote>Mikill hiti var í fundarmönnum og ljóst að fólk krefst aðgerða. Þúsundir manna öskruðu já háum rómi þegar Hörður Torfason, tónlistarmaður og skipuleggjandi mótmælanna, spurði fólk hvort það vildi stjórn Seðlabankans burt. Sömu sögu var að segja þegar hann spurði hvort fólk vildi stjórn Fjármálaeftirlitsins, spillingaröflin og ríkisstjórnina burt. Þúsundraddað já kvað við. Rétt eins og fólk krafðist kosninga í vor með háværu já-svari.<ref>{{cite web|url=http://www.dv.is/frettir/2008/11/15/serfraedingur-i-ad-gelda-og-svaefa/|archive-url=https://vefsafn.is/is/20130502181530/http://www.dv.is/frettir/2008/11/15/serfraedingur-i-ad-gelda-og-svaefa/|website=DV.is|date=15. nóvember, 2008|title=Sérfræðingur í að gelda og svæfa|archive-date=2.5.2013}}</ref></blockquote> Eftir fundinn kastaði fólk eggjum, skyri og klósettrúllum í Alþingishúsið. Kveikt var í klósettrúllu á tröppum hússins, en lögreglan slökkti eldinn.<ref>{{tímarit.is|4010468|Kröfðust lýðræðis|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=16.11.2008|blaðsíða=6}}</ref> Um kvöldið voru vel sóttir samstöðutónleikar í [[Laugardalshöll]] þar sem íslenskt tónlistarfólk bauð til ókeypis tónleika. Meðal flytjenda voru [[Stuðmenn]], [[Buff (hljómsveit)|Buff]], [[Ný dönsk]], [[Ragnheiður Gröndal]], [[Lay Low]], [[Sálin hans Jóns míns (hljómsveit)|Sálin hans Jóns míns]], [[Baggalútur]] og [[HAM (hljómsveit)|Ham]].<ref>{{tímarit.is|4204139|Hlýleg stemning á samstöðutónleikum|útgáfudagsetning=17.11.2008|blað=Morgunblaðið|blaðsíða=40}}</ref> <gallery> image:W06 Speaker Vidar Thorsteinsson 08339.JPG|Viðar Þorsteinsson image:W06 Protesters 08361.JPG|Mótmælaskilti Image:W06 Andri Snær Magnason Speaker 08345.JPG|Andri Snær Magnason </gallery> === Sjöundi mótmælafundur, 22. nóvember, 2008. === Sjöundi laugardagsfundurinn var haldinn 22. nóvember 2008. Ræðumenn voru Sindri Viðarsson sagnfræðinemi, [[Katrín Oddsdóttir]] laganemi og [[Gerður Pálmadóttir]], atvinnurekandi í Hollandi. Lúðrasveit Íslands undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum og [[Hjalti Rögnvaldsson]] las baráttuljóð. <blockquote>Katrín sagði meðal annars ríkisstjórnina hafa brotið mannréttindi Íslendinga þegar skrifað var undir lánabeiðni til Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Þá væri það ekki ákvörðun þeirra Ingibjargar Sólrúnar og Geirs Haarde hvort gengið yrði til kosninga, eins og þau hafa sagt ekki tímabært. Hún lauk máli sínu með hrópunum "Góðir Íslendingar, við látum ekki kúga okkur" og uppskar mikinn fögnuð viðstaddra." <ref>{{tímarit.is|4010848|Mótmælendur gerast háværari|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=23. nóvember, 2008|blaðsíða=2}}</ref></blockquote> Eftir fundinn var aðgerðahópurinn [[Neyðarstjórn kvenna]] með gjörning þar sem styttan af Jóni Sigurðssyni var klædd í bleikan kjól.<ref>{{cite web|url=https://www.visir.is/g/2008435809d/jon-sigurdsson-klaeddur-i-kjol|title=Jón Sigurðsson klæddur í kjól|dags=22.11.2008|website=Vísir.is}}</ref> <gallery> Image:W07 Band2.JPG|Lúðrasveit Íslands leikur Image:W07 Hjalti Rögnvaldsson 08679.JPG|Ljóðalestur Hjalti Rögnvaldsson Image:W07 Protesters 8727.JPG|Mótmælendur með skilti sem á stendur „Vér mótmælum öll“ Image:W07 Katrin Oddsdottir speaker 08700.JPG|Katrín Oddsdóttir flytur erindi Image:W07 Protesters 8713.JPG|Mótmælendur </gallery> === Áhlaup á lögreglustöðina, 22. nóvember 2008 === {{aðalgrein|Áhlaupið á lögreglustöðina við Hverfisgötu 22. nóvember 2008}} Föstudaginn 21. nóvember var [[Haukur Hilmarsson]] handtekinn af lögreglunni fyrir að hafa klifrað upp í byggingarkrana í tengslum við mótmæli [[Saving Iceland]] á [[Kárahnúkavirkjun|Kárahnjúkum]] árið 2005. Margir töldu að tilgangur handtökunnar væri sá einn að taka hann úr umferð fyrir mótmælin um helgina.<ref>{{cite web|url=http://this.is/nei/?p=893|title=Lögregla tekur mótmælanda úr umferð|website=Nei.|date=22.11.2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090130162516/http://this.is/nei/?p=893|archive-date=30.1.2009}}</ref> Í ræðu sinni á laugardagsmótmælunum daginn eftir fordæmdi Hörður Torfason handtökuna og hvatti viðstadda til að fylkja liði að lögreglustöðinni á Hverfisgötu þar sem Haukur var í haldi. Milli 500 og eitt þúsund manns söfnuðust saman fyrir utan lögreglustöðina þar sem slagorðin „Út með Hauk! Inn með Geir!“ voru hrópuð. Mannfjöldinn braut sér leið í gegnum útidyr hússins, en var hrakinn frá af lögregluliði í óeirðabúningum sem beitti piparúða. Fimm þurftu að leita sér aðhlynningar á slysavarðstofu og erlendis var fjallað um atburðinn eins og óeirðir. Um klukkan 18:00 bárust þær fréttir að Hauki hefði verið sleppt úr haldi og að óþekktur aðili hefði greitt fyrir hann sektina sem hann var handtekinn fyrir að hafa ekki greitt.<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/skyringar/frettaskyringar/nr/89|author=Ásgeir H. Ingólfsson|title=Grátið eggjarauðutárum|website=Smugan|archive-url=https://vefsafn.is/is/20110106122642/http://www.smugan.is/skyringar/frettaskyringar/nr/89|archive-date=1.1.2011}}</ref><ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/11/22/fanganum_sleppt/|title=Fanganum sleppt|website=mbl.is|date=22.11.2008}}</ref> === Útifundur og borgarafundur, 24. nóvember 2008 === Mánudaginn 24. nóvember stóðu [[BSRB]] og fleiri samtök fyrir útifundi á Ingólfstorgi undir yfirskriftinni „Verjum velferðina“. Þar var borin upp vantrauststillaga á ríkisstjórnina og Alþingi og nokkrir fóru inn á þingpalla. Um 1000 manns voru á torginu og allt gekk vel fyrir sig. Um kvöldið var fjölmennur [[opinn borgarafundur]] í [[Háskólabíó]]i, en þar gekk líka allt vel fyrir sig.<ref name=":2" /> Sýnt var frá fundinum í beinni útsendingu á [[RÚV]]. Á þeim fundi mælti [[Ingibjörg Sólrún Gísladóttir]] hin fleygu orð „Þið eruð ekki þjóðin“ við lítinn fögnuð viðstaddra.<ref>{{tímarit.is|4011594|Góð vika/slæm vika|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=56|útgáfudagsetning=29.11.2008}}</ref> === Áttundi mótmælafundur, 29. nóvember 2008 === Áttundi laugardagsfundurinn var haldinn 29. nóvember 2008. Ræðumenn í þetta sinn voru [[Illugi Jökulsson]] rithöfundur,<ref>{{cite web|url=http://www.dv.is/blogg/tresmidja/2008/11/29/gerum-thad-theirra/|title=Gerum það án þeirra|website=DV.is/blogg: Ræða|author=Illugi Jökulsson|date=29.11.2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20100326161528/http://www.dv.is/blogg/tresmidja/2008/11/29/gerum-thad-theirra/|archive-date=26.3.2010}}</ref> Kristín Tómasdóttir frístundaráðgjafi, og [[Stefán Jónsson (f. 1964)|Stefán Jónsson]] leikstjóri.<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/pistlar/raedur/nr/183|title=Stefán Jónsson á Austurvelli 29. nóvember 2008|author=Stefán Jónsson|date=29.11.2008|archive-date=2008-12-04|archive-url=https://web.archive.org/web/20081204013021/http://smugan.is/pistlar/raedur/nr/183|access-date=2024-11-18|url-status=bot: unknown}}</ref> Á fimmta þúsund manns mættu á fundinn, þrátt fyrir kulda, og góð stemning var í hópnum.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/forsida/2008/11/29/segir_goda_stemningu_a_motmaelafundi/|vefsíða=mbl.is|date=29. nóvember, 2008|title=Segir góða stemningu á mótmælafundi|archive-date=6.10.2017|archive-url=https://vefsafn.is/is/20171006173230/http://www.mbl.is/frettir/forsida/2008/11/29/segir_goda_stemningu_a_motmaelafundi/}}</ref> Þátttakendum bauðst að undirrita „uppsagnarbréf“ handa völdum ráðamönnum.<ref>{{tímarit.is|4011987|Ráðamönnum sagt upp|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=30. nóvember 2008|blaðsíða=1}}</ref> === Mótmæli við Stjórnarráðið og Seðlabankann, 1. desember 2008 === [[Mynd:W08_Protesters_Arnarhóll_9424.JPG|thumb|Mótmælendur á Arnarhóli.]] Mánudaginn 1. desember 2008 (fullveldisdaginn) mætti hópur mótmælanda fyrir utan [[Stjórnarráð Íslands|Stjórnarráðið]]. [[Eva Hauksdóttir]] fór þar fremst í flokki ásamt átta manns. Hélt fólkið á svörtum og rauðum fánum. Eva Hauksdóttir fór með ýmiss konar þulur og særingar ásamt því að hópurinn kastaði kjötstykkjum á Stjórnarráðið og á grasblettinn þar fyrir framan. Eftir um hálfa klukkustund fór hópurinn í átt að [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankanum]]. Eva Hauksdóttir fór með lögreglumanni að afgreiðsluborði bankans og óskaði eftir því að fá að hitta [[Davíð Oddsson]] Seðlabankastjóra. Nokkur hópur af mótmælendum hafði komið sér fyrir í anddyrinu ásamt Evu og var farið að láta ófriðlega. [[Lögregla|Lögreglan]] vísaði fólkinu út. Í framhaldinu fór Eva til fundar við Davíð Oddson. Eftir fundinn kom [[Eva Hauksdóttir|Eva]] út með brúðu í líki Davíðs og framdi þar gjörning sem gekk út á að bera Davíð úr bankanum. Á [[Arnarhóll|Arnarhóli]] höfðu um 1000 manns safnast saman þegar mest var. Þar höfðu [[Borgarahreyfingin]] og [[Mótmælasamtökin Nýir tímar]] hvatt fólk til að koma saman á þjóðfundi um fullveldið. Síðar tók fólk að streyma þaðan að [[Seðlabanki|Seðlabankanum]]. Þegar hópurinn hafði náð áfangastað var ástandið orðið mjög eldfimt og nokkrir mótmælendur komnir á þak bankans. Margt fólk safnaðist fyrir í anddyrinu sem varð til þess að lögreglan gaf skipun um að rýma anddyrið. Þetta var gert nokkrum sinnum með litlum árangri sem varð til þess að lögreglan hótaði að nota [[Piparúði|piparúða]] á mótmælendur. Það kom þó aldrei til þess þar sem lögreglan átti samtal við mótmælendur sem töluðu um þeir vildu fara út með einhverri reisn og helst ekki fyrr en eftir einhvern tíma. Þá voru þau fyrirmæli gefin út til aðgerðahópa lögreglu að beita ekki neinni hörku við að koma mótmælendum út. Ágætlega gekk hjá lögreglu að koma fólkinu út en þó voru um 100 manns sem ekki vildu fara. Lögreglan gerði þá samkomulag við mótmælendur að ef þeir myndu bakka með sína lögreglumenn þá myndu mótmælendur fara út. Þetta gekk eftir og tókst lögreglu að rýma anddyrið án þess að til átaka kæmi.<ref name=":2" /> === Níundi mótmælafundur, 6. desember 2008 === Níundi mótmælafundurinn var haldinn laugardaginn 6. desember 2008. Ræðumenn voru [[Gerður Kristný]] rithöfundur og Jón Hreiðar Erlendsson fyrrum vörubílstjóri. Lúðrasveit Íslands undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum. Um 1500 manns sóttu fundinn, en þar boðaði Hörður Torfason upphaf „skyndiaðgerða“: <blockquote>Um 1.500 manns sóttu mótmælafund vegna efnahagsástandsins á Austurvelli í gær. Skipuleggjandi boðar til aðgerða með klukkustundar fyrirvara í vikunni. MÓTMÆLI Það er ekki nóg að halda mótmælafundi einu sinni í viku. Nú taka við skyndiaðgerðir. <ref>[http://vefblod.visir.is/index.php?s=2629&p=66525 Fréttablaðið 7. desember, 2008. Boða skyndiaðgerðir.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> Stöð 2 Kvöldfréttir.<ref>[http://vefmidlar.visir.is/?channelID=&programID=d93d6ddc-f3df-4c27-90e2-28d49738f306&mediaSourceID=fbf147c6-d35e-4e1f-afe5-83fa8b4abb8f&mediaClipID=7f98a25e-45ce-4eb3-a65a-1213e38650b5 Stöð 2 6. desember, 2008. Kvöldfréttir]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref></blockquote> Fundurinn var boðaður kl. 14:00. Fáir mættu á mótmælin í byrjun eða um 200-300 manns. [[Lögreglan á Íslandi|Lögreglan]] fylgdist með ákveðnum einstaklingum sem mest voru áberandi á mótmælunum við Seðlabankann þann 1. desember. Um klukkan 15:00 sást til tveggja pilta klifra upp á svalir fyrir ofan inngang Alþingishússins með skilti sem á stóð „Elskaðu land þitt“ og tilvísun í netslóð sem vísaði á sönglag á netinu. Eftir að þeir voru búnir að koma upp skiltinu fóru þeir niður. Stóðu mótmælin yfir til klukkan 15:31 og þegar mest var voru um 1000 manns á mótmælunum samkvæmt lögreglu. Eftir að mótmælunum lauk urðu nokkrir einstaklingar eftir á svæðinu og klukkan 16:02 kölluðu lögreglumenn lið sitt til baka en lögreglan hafði fylgst grant með mótmælunum sem fóru fram án átaka.<ref name=":2" /> Dreifimiðum var dreift á mótmælunum þar sem boðað var til nýrra mótmæla þann 8. desember á Austurvelli. Fyrirsögn dreifimiðanna var „TÍMI FYRIR AÐGERÐIR“ og stóð þar að þau mótmæli yrðu „annað stig“ í baráttu mótmælenda fyrir breytingum sem felast meðal annars í því að „raunverulega framkvæma þær ágætu hugmyndir sem fram hafa komið og hvernig megi ná fram réttlætinu. Ekki láta þig vanta, vertu með í aðgerðum gegn yfirvaldinu, vertu með í Byltingunni!“.<ref name=":2" /> === Mótmæli í Alþingishúsinu, 8. desember 2008 === {{aðalgrein|Nímenningarnir}} Mánudaginn 8. desember 2008 freistaði hópur um 30 mótmælenda þess að komast á palla Alþingis. Þingverðir og lögregla meinuðu fólkinu að komast á þingpalla. Níu úr þessum hóp voru síðar ákærð fyrir árás á sjálfræði Alþingis. Í ákæru sem þeim var birt 1. mars segir að fólkið sé ákært fyrir: <blockquote>... brot gegn valdstjórninni, almannafriði og allsherjarreglu og húsbrot með því að hafa, þann 8. desember 2008, ásamt hópi óþekktra manna, í heimildarleysi ruðst inn í Alþingishúsið við Austurvöll meðan á þingfundi stóð. ... Með háttsemi sinni rufu ákærðu friðhelgi Alþingis og starfsfrið auk þess sem öryggi Alþingis var hætta búin.<ref>{{cite web |url=http://www.rvk9.org/2010/05/21/ak%c3%a6rurnar-a-hendur-nimenningunum/ |title=rvk9.org, stuðningssíða nímenninganna. sótt 29. september 2010 |access-date=2010-10-01 |archive-date=2011-02-01 |archive-url=https://web.archive.org/web/20110201050856/http://www.rvk9.org/2010/05/21/ak%C3%A6rurnar-a-hendur-nimenningunum/ |url-status=dead }}</ref></blockquote> Tveir mótmælendanna komust upp á áhorfendapalla Alþingis, Snorri Páll Jónsson Úlfhildarson og óþekkt kona. Áður en hann var dreginn niður náði Snorri að hrópa af pöllunum: {{tilvitnun2|Þetta hús þjónar ekki tilgangi sínum lengur, drullið ykkur út.<ref>{{cite web|url=http://attac.is/index.php?option=com_content&view=article&id=109:raeea-solveigar-jonsdottur-a-austurvelli-15-mai-2010|website=attac.is|title=Ég ákæri ykkur. Ræða Sólveigar Jónsdóttur á Austurvelli 15. maí 2010|author=Sólveig Jónsdóttir|date=15. maí 2010|access-date=2010-10-01|archive-date=2016-03-05|archive-url=https://web.archive.org/web/20160305102100/http://attac.is/index.php?option=com_content&view=article&id=109:raeea-solveigar-jonsdottur-a-austurvelli-15-mai-2010|url-status=dead}}</ref>}} Hópur sem kallaði sig „Aðgerð Aðgerð“ lýsti yfir ábyrgð á aðgerðunum. Til nokkurra átaka kom fyrir utan þinghúsið þegar félagar hinna handteknu reyndu að frelsa þá úr klóm lögreglu. Lögreglan var með sérstakan viðbúnað á lögreglustöðinni við Hverfisgötu af ótta við sams konar umsátursástand og 22. nóvember. Ekki kom þó til þess.<ref>{{tímarit.is|6449496|„Út, út, drullið ykkur út“|blað=DV|útgáfudagsetning=9.12.2008|blaðsíða=8|höfundur=Atli Már Gylfason}}</ref> === Mótmæli við Ráðherrabústaðinn, 9. desember 2008 === Nokkrir tugir manns komu saman við [[Ráðherrabústaðurinn|Ráðherrabústaðinn]] við [[Tjarnargata|Tjarnargötu]] til að mótmæla ríkisstjórnarfundi sem þar fór fram, þriðjudaginn 9. desember. Hópurinn stillti sér upp í götunni og kom þannig í veg fyrir að ráðherrarnir kæmust að húsinu frá Tjarnargötu. Ráðherrarnir gengu þá inn bakdyramegin í gegnum garðinn ofan við húsið, frá [[Suðurgata|Suðurgötu]]. Eftirfarandi tilkynning var send út vegna aðgerðarinnar: <blockquote>Pólitísk aðgerð, 9.desember 2008, við Ráðherrabústaðinn við Tjarnargötu: Við, fólkið, komum í veg fyrir inngöngu inn í Ráðherrabústaðinn við Tjarnargötu og stöðvum þar með áframhaldandi valdníðslu ráðamanna. Peningar hafa stýrt fólki á kostnað réttinda þeirra og ráðamenn og þeirra klíkur hafa hagrætt fjármagni eftir eigin hagsmunum. Sú hagræðing hefur ekki skilað sér í réttlátu samfélagi, réttlátum heimi. Tími aðgerða er runninn upp, því réttlátt samfélag er ekki einungis mögulegt, heldur er það skylda okkar að berjast fyrir því!<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/frettir/frettir/nr/290|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090220132513/www.smugan.is/frettir/frettir/nr/290|archive-date=20.2.2009|title=Ráðherrum varnað inngöngu|website=Smugan|date=9. desember 2008}}</ref></blockquote> Tveir voru handteknir fyrir að hlýða ekki tilmælum lögreglu.<ref>{{cite web|url=http://logregla.is/displayer.asp?cat_id=1040&module_id=220&element_id=13128|title=Tveir mótmælendur handteknir|website=Lögregluvefurinn|date=9 desember 2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090424114011/http://www.logregla.is/displayer.asp?cat_id=1040&module_id=220&element_id=13128|archive-date=24.4.2009}}</ref> Í ''Morgunblaðinu'' var því slegið föstu að mótmælendur við Ráðherrabústaðinn væri sami „[h]ópur mótmælenda sem efndi til mótmæla í Alþingishúsinu [8. desember]“.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/12/09/motmaeli_vid_radherrabustadinn/|title=Mótmæli við Ráðherrabústaðinn|website=Mbl.is|date=9. desember 2008|retrieved=4. október 2010}}</ref> === Tíundi mótmælafundur, 13. desember 2008 === Tíundi laugardagsfundurinn var haldinn á Austurvelli 13. desember 2008. Um 1000 manns mættu á fundinn og sýndu samstöðu með 17 mínútna þögn í stað ræðuhalda. Á Akureyri tóku um 150 manns þátt í mótmælum undir yfirskriftinni „Virkjum lýðræðið“.<ref>{{tímarit.is|4015159|Lögreglan gaf fólki kakóbolla|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=4|útgáfudagsetning=14.12.2008}}</ref> <gallery> Image:W10 Hördur Torfason organizer 9761.JPG|Tíunda vikan og tíu útikerti við Alþingishúsið. Image:W10 Protesters 9755.JPG|Mótmælaskilti. Image:W10 Protesters 9825.JPG|Neyðarstjórn kvenna. </gallery> === Mótmæli við bankana, 17. desember 2008 === Boðuð mótmæli miðvikudaginn 17. desember áttu að hefjast kl. 9:00 við Austurvöll og þaðan átti að halda í bankana. Strax kl. 09:17 voru um 30 mótmælendur komnir inn á skrifstofur [[Landsbankinn|Landsbankans]] í [[Kirkjustræti]], flestir grímuklæddir og var óskað eftir aðstoð lögreglu við að koma þeim út. Hópurinn hélt þá í Landsbankann við [[Austurstræti]]. Þá hafði mótmælendum fjölgað í um 50 manns. Þau komu sér fyrir á 2. hæð hússins og stóð viðveran til um kl. 10:00 eða þar til ákveðið var að fara að Landsbankanum við Laugaveg 77. Þegar komið var í bankann skipti hópurinn sér í tvo minni hópa. Einn hópurinn fór á skrifstofurnar og hinn hélt til í afgreiðslusal. Eftir skamma stund yfirgáfu mótmælendur bankann og fóru á kaffihús [[Hljómalind]]ar við Laugarveg.<ref name=":2" /> Fólkið mótmælti meðal annars ráðningu [[Tryggvi Jónsson|Tryggva Jónssonar]] fyrrverandi aðstoðarforstjóra [[Baugur Group|Baugs]] til Landsbankans og hrópaði slagorðið „Borgið ykkar skuldir sjálf“.<ref>{{tímarit.is|4015405|Mótmælt í tveimur löndum|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=18.12.2008|blaðsíða=2}}</ref> Um kl. 13:00 var lögregla kölluð til vegna hóps mótmælenda á 101 Hotel við [[Hverfisgata|Hverfisgötu]] 10. Þeir biðu þar eftir [[Björgólfur Thor Björgólfsson|Björgólfi Thor Björgólfssyni]] sem var staddur á hótelinu. Mótmælendur sættust á að fara út eftir viðræður við lögreglu. Þegar mótmælendur voru komnir út gekk [[Jón Ásgeir Jóhannesson]] út af hótelinu og samkvæmt lögreglu veittust þeir að honum og reyndu að hefta för hans.<ref name="gudjonheidar" /><ref name=":2" /><ref>{{tímarit.is|4015407|Veist að Jóni Ásgeiri í gær|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=18.12.2008|blaðsíða=4}}</ref> Á bloggsíðu Guðjóns Heiðars Valgarðssonar, eins af mótmælendunum, segir hann:<blockquote>Þegar Jón Ásgeir kom út spurði ég hann hvort hann hafi stöðvað frétt [[DV]], hann veitti ekki svör og ætlaði greinilega ekki að staldra við og spjalla. Því tók ég mér snjóbolta í hönd og henti honum í smettið á Jóni. Fleiri fylgdu í kjölfarið og fékk Jón vænar gusur af snjóslugsi yfir fína jakkann sinn.<ref name="gudjonheidar">{{cite web|url=https://frussukusk.blog.is/blog/frussukusk/entry/747924/|title=Ég kastaði snjóbolta í Jón Ásgeir Jóhannesson|author=Guðjón Heiðar Valgarðsson|date=17.12.2008|website=Blog.is}}</ref></blockquote>Einnig segir hann að það hafi verið afar frelsandi að kasta snjóbolta í hann og mælti með að aðrir gerðu slíkt hið sama þegar Jón Ágeir yrði á vegi þeirra. === Ellefti mótmælafundur, 20. desember 2008 === [[Mynd:W11 Silent Protest 0073.JPG|thumb|right|Mótmælaskilti frá Neyðarstjórn kvenna.]] Á ellefta laugardagsfundinum voru aftur þögul mótmæli í ellefu mínútur. Um 500 manns mættu á mótmælin. Eftir fundinn köstuðu nokkrir mótmælendur snjó og skóm í Alþingishúsið.<ref>{{tímarit.is|4015701|Hentu skóm í Alþingishúsið|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=21.12.2008|blaðsíða=2}}</ref> Fyrirmyndin að skókastinu var atvik þar sem íraski blaðamaðurinn [[Muntadhar al-Zaidi]] kastaði skó að [[George W. Bush]] á blaðamannafundi í Bagdad sex dögum fyrr. === Tólfti mótmælafundur, 27. desember, 2008 === Tólfti laugardagsfundurinn var haldinn 27. desember 2008, á þriðja degi jóla. Lögregla taldi að um 500 hefðu mætt, en skipuleggjendur töldu það vera nær 1000.<ref>{{tímarit.is|5234896|Tólfti mótmælafundurinn á Austurvelli|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=29.12.2008|blaðsíða=4}}</ref> Ræðumenn voru [[Björn Þorsteinsson]] heimspekingur<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/ba271208.pdf Raddir fólksins: Ræða Björns Þorsteinssonar 27. des 2008.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> og [[Ragnhildur Sigurðardóttir]] sagnfræðingur.<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/ba271208.pdf Raddir fólksins: Ræða Ragnhildar Sigurðardóttur 27. des 2008]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> Mörg mótmælaskilti voru sett upp eins og [[umferðarmerki]] þar sem samningum við [[Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn|Alþjóðagjaldeyrissjóðinn]] var mótmælt og þess krafist að bankastjórum yrði vikið frá störfum.<ref>{{tímarit.is|5234917|Mótmælastaða|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=29.12.2008|blaðsíða=25}}</ref> Um 80 manns komu saman við þögul mótmæli á ráðhústorginu á Akureyri. === Kryddsíldarmótmælin, 31. desember 2008 === Nokkur hundruð manns söfnuðust saman við [[Hótel Borg]] á Austurvelli. Búist var við forystufólki stjórnmálaflokkanna í beina útsendingu á [[kryddsíld (sjónvarpsþáttur)|kryddsíld]] [[Stöð 2|Stöðvar 2]] á gamlársdag þar sem [[Sigmundur Ernir Rúnarsson]] var þáttastjórnandi. Hópur fólks fór gekk með blys frá Stjórnarráðinu á Austurvöll til að færa mótmælin nær þeim sem verið var að mótmæla.<ref name="10ar" /> Lögregla var með viðbúnað og til átaka kom við mótmælendur sem ruddu sér leið inn á hótelið og kveiktu þar í reyksprengjum og blysum.<ref name=":2" /> Lögregla beitti piparúða á mótmælendur og þurftu nokkrir að leita aðhlynningar vegna þess. Grjóti var kastað í andlit eins lögreglumanns sem kjálkabrotnaði.<ref>{{tímarit.is|4016189|Útsending Kryddsíldar rofin|útgáfudagsetning=2. janúar 2009|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=6}}</ref> Mótmælendur klipptu að lokum í sundur myndsnúru sem lá frá hótelinu að bíl fyrir utan og útsendingu var hætt. Seinna lýsti Arnar Rúnar Marteinsson varðstjóri því að það hversu mikil læti urðu þennan dag hafi komið lögreglu á óvart. Lögregla var fáliðuð þar sem meiri mannskapur hafði verið boðaður á vakt um kvöldið.<ref name="10ar">{{cite web|url=https://www.visir.is/g/20181905781d/tiu-ar-fra-hruni-sau-i-hvad-stefndi-eftir-kryddsildarmotmaelin|title=Tíu ár frá hruni: Sáu í hvað stefndi eftir Kryddsíldarmótmælin|date=1. október 2018|author=Sunna Kristín Hilmarsdóttir|website=Vísir.is}}</ref> Í skýrslu um aðgerðir lögreglu á þessum tíma kemur fram hjá ónefndum lögreglumanni sem var við störf þennan dag: <blockquote>Hluti mótmælenda á þessum tíma var vissulega góðkunningjar lögreglunnar og ungt róttækt fólk. Stór hluti var þó „venjulegir“ borgarar sem dags daglega myndu ekki taka þátt í skemmdarverkum, ofbeldi eða svívirða lögreglumenn við skyldustörf. [...] Mér virðist söguskýringin ætla að verða sú að þeir sem komu illa fram í mótmælunum og gengu of langt hafi bara verið lítill hópur góðkunningja lögreglunnar. Ekkert er fjær sanni í mínum huga.<ref name=":2" />{{rp|82}}</blockquote> === Þrettándi mótmælafundur, 3. janúar 2009 === Þrettándi laugardagsfundurinn var haldinn 3. janúar 2009 undir yfirskriftinni „Breiðfylking gegn ástandinu“.<ref>{{tímarit.is|5244935|Dagný Dimmblá sló í gegn|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=5.1.2009|blaðsíða=11}}</ref> Ræðumenn voru Halldóra Guðrún Ísleifsdóttir kennari og grafiskur hönnuður,<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/hgi030109.pdf Raddir fóklsins: Ræða Halldóru Guðrúnar Ísleifsdóttur 3. janúar, 2009.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref>, Einar Már Guðmundsson rithöfundur <ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/emg030109.pdf Raddir fólksins: Ræða Einars más Guðmundssonar 3. janúar 2009]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> og Dagný Dimmblá Jóhannsdóttir, 8 ára nemandi í Ísaksskóla.<ref>{{tímarit.is|401628|Átta ára stúlka í ræðustól|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=4. janúar 2009|blaðsíða=2}}</ref> Skipuleggjendur töldu að um 5.000 manns hefðu verið á Austurvelli, en lögregla taldi nokkuð færri.<ref>{{tímarit.is|4016280|Þúsundir á Austurvelli|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=1|útgáfudagetning=4.1.2009}}</ref> <gallery> Image:W13 Hördur Torfason organizer 0366.JPG|Hörður Torfason. Image:W13 Protesters 0394.JPG|Mótmælendur með skilti. Image:W13 Einar Már Gudmundsson speaker 0477.JPG|Einar Már Guðmundsson. Image:W13 Protesters 0412.JPG|Mótmælandi með öryggisgleraugu og öryggishjálm. Image:W13 Protesters 0434.JPG|Mótmælendur á Austurvelli. </gallery> === Fjórtándi mótmælafundur, 10. janúar 2009 === Fjórtándi laugardagsfundurinn var haldinn kl. 15:00 laugardaginn 10. janúar. Ræðumenn voru [[Þorvaldur Þorvaldsson]] trésmiður, [[Lilja Mósesdóttir]] hagfræðingur,<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/pistlar/penninn/lilja-mosesdottir/nr/574|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090130155618/www.smugan.is/pistlar/penninn/lilja-mosesdottir/nr/574|website=Smugan|date=10. janúar 2009|title=Þegar ekkert er eins og áður|author=Lilja Mósesdóttir|archive-date=30.1.2009}}</ref> og Lárus Páll Birgisson sjúkraliði.<ref>{{cite web|url=http://this.is/nei/?p=2430|website=Nei.|title=En þjóðin er þér ósammála|date=13. janúar 2009|author=Lárus Páll Birgisson|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090130154239/http://this.is/nei/?p=2430|archive-date=30.1.2009}}</ref> Skipuleggjendur töldu að um 4.000 manns hefðu mætt á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|6425368|Sandkorn|blað=DV|útgáfudagsetning=12.1.2009|blaðsíða=14}}</ref> <gallery> Image:W14 Lilla Mosesdottir speaker 0741.JPG|Lilja Mósesdóttir Image:W14 Protesters 0711.JPG|Mótmælandi með skilti með „Fjandafælu“ [[Jón lærði Guðmundsson|Jóns lærða]]. Image:W14 Protesters 0801.JPG|Horft yfir mannfjöldann á Austurvelli. Image:W14 Protesters 1063.JPG|Fánar mótmælenda. </gallery> === Fimmtándi mótmælafundur, 17. janúar 2009 === Fimmtándi laugardagsfundurinn fór fram 17. janúar 2009 kl. 15:00. Á fjórða þúsund manns mættu á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|5245740|Yfir þrjú þúsund á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=19.1.2009|blaðsíða=8}}</ref> Ræðumenn voru Svanfríður Anna Lárusdóttir, sem var atvinnulaus, og [[Gylfi Magnússon]] dósent í viðskiptafræði við Háskóla Íslands.<ref>{{cite web|url=http://www3.hi.is/%7Egylfimag/A_Austurvelli_17-1-09.pdf|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090425050335/http://www3.hi.is/%7Egylfimag/A_Austurvelli_17-1-09.pdf|title=Ræða á Austurvelli 17. janúar 2009|author=Gylfi Magnússon|date=17. janúar, 2009|website=Hi.is|archive-date=25.4.2009}}</ref> Mótmæli fóru fram á sex stöðum á landinu þennan dag: Reykjavík, Ísafirði, Akureyri, Dimmuborgum í Mývatnssveit, Selfossi og Egilsstöðum.<ref>{{cite web|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090417233855/ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item246628/|archive-date= 17.4.2009|website=Ruv.is|date=17. janúar 2009|title=Mótmælt á sex stöðum á landinu|url=http://ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item246628/}}</ref><ref>{{cite web|url=https://larahanna.blog.is/blog/larahanna/entry/774190/|author=Lára Hanna Einarsdóttir|date=18.1.2009|title=Mótmælt víða um land|website=blog.is}}</ref> Samtökin Nýjar raddir sem [[Ástþór Magnússon]] stofnaði til höfuðs Röddum fólksins, efndu til samkomu við Austurvöll sama dag klukkan 15:15. Þar áttu umræður að hefjast með stuttu ávarpi og þá átti orðið að vera laust. Lögreglan mætti á staðinn og fjarlægði sendiferðabíl og annan búnað Nýrra radda. Í framhaldi kærðu Nýjar raddir framgöngu lögreglu.<ref>{{cite web|url=http://lydveldi.blog.is/blog/lydveldi/entry/774223/|title=STJÓRNSÝSLUKÆRA vegna Lögreglunnar í Reykjavík|author=Ástþór Magnússon|website=blog.is|date=17.1.2009}}</ref> <gallery> Image:W14x Protesters 0976.JPG|Hópur heilbrigðisstarfsfólks mótmælir niðurskurði vegna Bankahrunsins. Image:W14x Protesters at Austurvöllur 0993.JPG|Mótmælaskilti þar sem má sjá skrifað „Helvítis fokking fokk!“ og „Ég er ekki þjóðin“. Image:W14x Speaker Gylfi Magnusson 1025.JPG|Gylfi Magnússon. Image:W14x Speaker Svanfridur Anna Larusdottir 1060.JPG|Svanfríður Anna Lárusdóttir. Image:W14x Protesters 1099.JPG|Súpueldhús á Austurvelli. </gallery> === Mótmæli við Alþingishúsið, 20. janúar 2009 === Þriðjudaginn 20. janúar kom Alþingi saman á ný eftir jólafrí og Raddir fólksins höfðu boðað mótmæli af því tilefni. Krafa mótmælenda var að boðað yrði til kosninga sem fyrst. Þingsetning var klukkan 13:00. Þá var hópur mótmælenda mættur á Austurvöll og fjölgaði eftir því sem leið á daginn. Mótmælendur slógu á trommur og hrópuðu slagorðið „Vanhæf ríkisstjórn“. Sturla Jónsson var með gasknúnar flautur sem gáfu frá sér mikinn hávaða.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/20/piparudi_og_handtokur/|title=Piparúði og handtökur við Alþingi|website=Mbl.is|date=20.1.2009}}</ref> Lögreglumenn í óeirðabúningum skipuðu sér framan við Alþingishúsið og í Alþingisgarðinum til að varna mótmælendum inngöngu í Alþingishúsið. Um 20 manns voru handteknir í Alþingisgarðinum og fluttir í bílakjallara Alþingis.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22324/|title=Myndskeið: Þjóðin var í Alþingisgarðinum|website=Mbl.is|date=20.1.2009}}</ref> Mótmælendur á Austurvelli hentu reyksprengjum og súrmjólk á lögregluna sem beitti bæði kylfum og piparúða á mótmælendur.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22325/|title=Myndskeið: Beittu kylfum á mótmælendur|website=Mbl.is|date=20.1.2009}}</ref> Margar rúður í Alþingishúsinu voru brotnar. Töluverður fjöldi mótmælenda hélt áfram trommuslætti eftir að þingmenn hurfu úr þinghúsinu, og um sjöleytið var kveiktur bálköstur norðan við Skálann, viðbyggingu Alþingishússins.<ref name=":2" />{{rp|101}} Í blöðunum var mótmælunum lýst sem mestu mótmælum Íslandssögunnar frá 1949<ref>{{tímarit.is|5245813|Mestu mótmæli frá 1949|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=21.1.2009|blaðsíða=1}}</ref> og farið var að tala um þau sem „byltingu“.<ref>{{tímarit.is|6364164|Janúarbyltingin á Austurvelli|blað=DV|útgáfudagsetning=21.1.2009|blaðsíða=2}}</ref> Fyrr um kvöldið höfðu mótmælendur reynt að kveikja í [[Óslóartréð|Óslóartrénu]] þar sem það stóð en eldurinn hafði slokknað af sjálfu sér.<ref>{{cite web|url=http://www.visir.is/osloartred-fellt-og-brennt/article/2009276463267|title=Oslóartréð fellt og brennt|date=20.1.2009|website=Vísir.is}}</ref> Laust fyrir miðnætti gerðu nokkrir mótmælendur aðra atlögu að trénu með því að klippa á víra sem héldu því uppi. Eftir dágóða stund tókst að fella tréð. Mótmælendur drógu tréð fyrir framan Skálann á Austurvelli<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/21/osloartred_borid_a_balid/|title=Óslóartréð borið á bálið|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Gerðar voru nokkrar tilraunir til þess að kveikja í trénu en erfitt reyndist að fá það til að loga. Það hafðist þó að lokum og bálið logaði lengi þar sem mótmælendur bættu á það eldsmat af nærliggjandi byggingarsvæðum. Um tvöleytið hófu lögregla og slökkvilið að slökkva bálið og aðra elda sem mótmælendur höfðu kveikt á Austurvelli. Aðgerðum lögreglu lauk ekki fyrr en um klukkan 3 um nóttina.<ref name=":2" />{{rp|103}} Nokkrir eftirmálar urðu eftir þessi mótmæli, þar sem [[Geir Jón Þórisson]] hélt því fram í skýrslu lögreglu um mótmælin árið 2012 að þingmenn [[Vinstri græn]]na, [[Steingrímur J. Sigfússon]] og [[Álfheiður Ingadóttir]], hefðu gagnrýnt störf lögreglu í þinghúsinu þennan dag. Hann hélt því líka fram að Álfheiður hefði verið í sambandi við mótmælendur í Alþingisgarðinum fyrr um daginn með farsíma úr þinghúsinu.<ref name=":2" />{{rp|98}} Álfheiður vísaði því á bug að hún hefði stýrt mótmælunum við húsið.<ref>{{cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/alfheidur-oskar-gagna-fra-logreglu|title=Álfheiður óskar gagna frá lögreglu|date=27.2.2012|website=RÚV}}</ref> Þetta varð samt tilefni [[samsæriskenning]]ar um að mótmælin hefðu í raun ekki verið sjálfsprottin heldur skipulögð af Vinstri grænum (sem voru í stjórnarandstöðu) og hafi lyktað með eins konar [[valdarán]]i.<ref>{{cite web|url=https://www.althingi.is/altext/140/03/r29141646.sgml|author=Vigdís Hauksdóttir|title=Ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur stjórnlagaráðs að frumvarpi til stjórnarskipunarlaga|date=29.3.2012|website=Alþingi.is}}</ref><ref>{{cite web|url=https://andriki.is/2010/10/07/fimmtudagur-7-oktober-2010/|title=Fimmtudagur 7. október 2010|date=7.10.2010|website=Andríki}}</ref><ref>{{cite web|url=https://kjarninn.is/skodun/2018-09-18-rytingsstunga-nasistanna-yfirfaerd-island-ii/|author=Þorvaldur Logason|title=Rýtingsstunga nasistanna yfirfærð á Ísland II|date=20.9.2018|website=Kjarninn}}</ref> <gallery> Image:W15 Police 1445.JPG|Mótmælendur slá á fötur upp við lögreglumenn sem standa þétt upp við Alþingishúsið. Image:W15 Protesters 1231.JPG|Reykur vegna blysa og reyksprengja yfir Austurvelli. Image:W15 Protesters 1253.JPG|Lögregla ræðir við mótmælendur. Image:W15 Protesters 1807.JPG|Fólk safnast við bálköstinn um kvöldið. </gallery> === Mótmæli við Stjórnarráðið og Alþingishúsið, 21. janúar 2009 === Daginn eftir þingsetningu mættu mótmælendur á Austurvöll klukkan eitt. Jarðarför átti að vera í Dómkirkjunni klukkan 3 og mótmælendur fluttu sig því að Stjórnarráðinu þar sem mótmælin héldu áfram. Stór hópur lögreglumanna í óeirðabúnaði þurfti að aðstoða ráðherra við að komast þaðan. Mótmælendur veittust að forsætisráðherra, Geir Haarde, þegar hann steig út í ráðherrabílinn og [[Hallgrímur Helgason]] rithöfundur barði með báðum hnefum á húddið á bílnum þegar hann ók frá Stjórnarráðinu í gegnum mannþröngina um klukkan tvö.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22350/|title=Erlendir fjölmiðlar fjalla um atvikið við stjórnarráðið|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref><ref>{{cite web|url=https://www.theguardian.com/world/2009/jan/22/iceland-protests-recession|title=Iceland's coalition struggles to survive protests|date=22.1.2009|author=Valur Gunnarsson|website=The Guardian}}</ref><ref>{{cite web|url=http://news.bbc.co.uk/2/hi/europe/7843327.stm|title=Protesters pelt Iceland PM's car |date=21.1.2009|website=BBC NEWS}}</ref> Eftir það héldu mótmælin áfram nokkra stund en færðust svo aftur inn á Austurvöll. Þar var þögn meðan á jarðarförinni stóð. Dómkirkjuprestur hafði beðið mótmælendur um að hafa hljótt við kirkjuna.<ref>{{tímarit.is|5245874|Aðsúgur gerður að ráðherra|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=22.1.2009|blaðsíða=14}}</ref> Mótmælin héldu svo áfram eftir 4. Lögreglan sló skjaldborg um Alþingishúsið líkt og daginn áður og varð fyrir eggjakasti. Innan dyra hafði boðaður þingfundur hins vegar verið felldur niður. Mótmælendur reyndu að kveikja bál á nokkrum stöðum á Austurvelli en þau voru slökkt jafnharðan.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22337/|title=Myndskeið: Mótmæla aftur í dag|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Klukkan 8 um kvöldið hófst fundur Samfylkingarfélagsins í Reykjavík í [[Þjóðleikhúsið|Þjóðleikhúskjallaranum]]. Þangað hélt stór hópur mótmælenda og kveikt var bál utan við innganginn. Á fundinum ályktaði félagið að slíta bæri stjórnarsamstarfinu við Sjálfstæðisflokkinn.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/21/samthykktu_alyktun_um_stjornarslit/|title=Samþykktu ályktun um stjórnarslit|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Eftir að fundinum lauk héldu mótmælendur aftur á Austurvöll þar sem lögregla varð fyrir grjótkasti og beitti piparúða til að dreifa mannfjöldanum. Piparúðinn kláraðist um miðnætti og tók lögreglan þá til þess bragðs að sprengja [[táragas]]sprengjur í fyrsta sinn frá 1949.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/22/taragasi_beitt_a_austurvelli/|date=22. janúar, 2009|title=Táragasi beitt á Austurvelli|website=Mbl.is}}</ref> Ein örsaga frá þessu kvöldi sem er höfð eftir í bókinni ''Hrunið'' eftir [[Guðni Th. Jóhannesson|Guðna Th. Jóhannesson]] er að svissneski listaverkasafnarinn [[Francesca Thyssen-Bornemisza]] hafi haldið kvöldverðarboð fyrir íslenska myndlistarmenn á veitingastaðnum Við Tjörnina og lyktin af táragasinu borist gestum sem stóðu og drukku kampavín á svölunum.<ref>{{cite journal|author=Benedikt Jóhannesson|year=2009|journal=Skírnir|volume=183|number=2|title=Í skugga hrunsins: Ritdómar|page=519|url=https://timarit.is/gegnir/991008671949706886}}</ref> Thyssen-Bornemisza var áberandi bakhjarl íslenskrar myndlistar á þessum tíma og árin eftir hrun. Eftir að táragasinu var beitt færðu mótmælendur sig aftur að Stjórnarráðinu þar sem hópur lögreglumanna stóð fyrir framan húsið og varð fyrir töluverðu grjótkasti. Um klukkan 2 gerðist það hins vegar að hópur mótmælenda tók sér stöðu framan við lögreglumennina til að verja þá fyrir grjótkastinu og hvetja fólk til að hætta því. Eftir það róuðust mótmælin.<ref name=":2" />{{rp|120}} Næstu daga var kallað eftir því að mótmælendur sýndu andstöðu við ofbeldi með því að auðkenna sig með appelsínugulum lit (sem var vísun í [[Appelsínugula byltingin|appelsínugulu byltinguna]] í Úkraínu 2004-5).<ref>{{tímarit.is|5245941|Mótmæla ofbeldi|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=23.1.2009|blaðsíða=17}}</ref> Sjö lögreglumenn slösuðust í mótmælunum, aðallega út af grjótkasti.<ref name=":2" />{{rp|120}} <gallery> Image:W15a Protesters 1897.JPG|Mótmæli við Stjórnarráðið. Image:W15a Protesters 1919.JPG|Mótmælaskilti við Stjórnarráðið. Image:W15a Protesters 1943.JPG|Hópur mótmælenda við Stjórnarráðið. Image:W15b Protesters 2269.JPG|Lögreglumenn mynda skjaldborg við Alþingishúsið. </gallery> === Mótmæli við Alþingishúsið, 22. janúar 2009 === [[Mynd:W15c Protesters 2580.JPG|thumb|Mótmælendur slá á trommur.]] Á fimmtudeginum var mótmælt sem fyrr og trommur barðar, en mótmælin voru mun friðsamlegri en dagana tvo þar á undan. Áætlað var að 400-500 manns hefðu mætt á Austurvöll. Sumir mótmælendur færðu lögreglumönnum blóm. Ýmis samtök sem höfðu tekið þátt í mótmælunum sendu frá sér yfirlýsingar þar sem ofbeldi gegn lögreglu var fordæmt. Raddir fólksins og ýmsir aðrir hópar boðuðu hlé á mótmælum föstudags- og laugardagskvöld þar sem áfengi og mótmæli færu ekki saman.<ref>{{tímarit.is|5245940|Söngur og rósir á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=23.1.2009|blaðsíða=17}}</ref> Margir mótmælendur auðkenndu sig með appelsínugulum borðum og tóku sér sumir stöðu með lögreglu við þinghúsið. Seinna um kvöldið var lögreglumönnum í óeirðabúnaði skipt út fyrir lögreglumenn í hefðbundnum einkennisbúningi.<ref name=":2" />{{rp|128}} Mótmælin stóðu engu að síður fram yfir 11 um kvöldið. <blockquote>Þrátt fyrir meiðsl á fólki, beinbrotna mótmælendur eftir barsmíðar lögreglu, þrátt fyrir að táragasi hafi verið beitt til að sundra mótmælendum og lögreglumaður dvalið á sjúkrahúsi í skammtímalegu eftir miðvikudaginn létu mótmælendur ekki bilbug á sér finna og mættu aftur í gær, fimmtudaginn 22. janúar, til aðgerða á Austurvelli. Lögreglan virðist spila ''good cop-bad cop'' að hætti bíómynda: nú var Geir Jón á svæðinu og fór þá allt friðsamlega fram. Grímuklæddir og grímulausir höfðu hátt saman, í ró og spekt. Mótmælendur færðu lögreglumönnum blóm og heitt kakó. Einn og einn var tekinn af lögreglu, en það var að mestu gert ofstopalaust. - Nei.<ref>{{cite web|url=http://this.is/nei/?p=3221|website=Nei.|date=23. janúar 2009|title=''Good cop''-dagur á Austurvelli|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090130152753/http://this.is/nei/?p=3221|archive-date=30.1.2009|url-status=dead}}</ref></blockquote> === Sextándi mótmælafundur, 24. janúar 2009 === Sextándi laugardagsfundurinn fór fram 24. janúar klukkan 3 á vegum Radda fólksins. Ræðumenn voru [[Magnús Björn Ólafsson]] blaðamaður, [[Hildur Helga Sigurðardóttir]] blaðamaður, Jakobína Ingunn Ólafsdóttir stjórnsýslufræðingur og [[Guðmundur Andri Thorsson]] rithöfundur. Um það bil 6000 manns tóku þátt í mótmælunum.<ref>{{cite web|url=http://www.ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item247637/|title=Allt að 6000 á Austurvelli í dag|date=24.1.2009|website=RÚV|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090206120317/http://www.ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item247637/|archive-date=6.2.2009}}</ref> Samkvæmt dagbók lögreglu fóru mótmælin vel fram og mun jákvæðari andi en dagana á undan. Margir auðkenndu sig með appelsínugulum lit til að sýna andstöðu við ofbeldi. Aðgerðum lögreglu lauk fyrir 7.<ref name=":2" />{{rp|142}} <gallery> Image:W16 Drummers 02618.JPG|Trommað við Alþingishúsið. Image:W16 Thorvaldur performs 02631.JPG|[[Þorvaldur Þorvaldsson]] trésmiður syngur. Image:W16 Speaker Magnus Björn Olafsson 2682.JPG|Magnús Björn Ólafsson með appelsínugulan borða. Image:W16 Protesters 2687.JPG|Mótmælaskilti í líki umferðarskiltis. Image:W16 Protester 2729.JPG|Mótmælendur á Austurvelli. Appelsínugulur litur er áberandi. </gallery> === Stjórnarslit, 26. janúar 2009 === Föstudaginn 23. janúar hafði Geir H. Haarde, forsætisráðherra, boðað til blaðamannafundar í Valhöll þar sem hann sagði frá því að hann hefði greinst með [[krabbamein]] og hygðist segja af sér formennsku í flokknum.<ref>{{tímarit.is|5246178|Aðdragandi sögulegra slita|blað=Morgunblaðið|höfundur=Una Sighvatsdóttir|útgáfudagsetning=27.1.2009|blaðsíða=15}}</ref> Samfylkingin brást við því með tilboði um [[þjóðstjórn]] undir forsæti [[Jóhanna Sigurðardóttir|Jóhönnu Sigurðardóttur]], þáverandi félagsmálaráðherra. Þetta þótti Sjálfstæðismönnum óaðgengilegt skilyrði og töluðu um ístöðuleysi samstarfsflokksins eftir brotthvarf formannsins, [[Ingibjörg Sólrún Gísladóttir|Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur]], sem greindist með krabbamein í höfði í september 2008.<ref>{{cite web|url=http://mbl.is/mm/frettir/sjonvarp/22438/|title=Ásaka hvert annað um hroka|date=26.1.2009|website=Mbl.is}}</ref><ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/kosning/2009/01/26/sett_fram_til_ad_knyja_fram_stjornarslit/|title=Sett fram til að knýja fram stjórnarslit|date=26.1.2009|website=Mbl.is}}</ref><ref>{{tímarit.is|4020086|Deila um ástæður slitanna|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=27.1.2009|blaðsíða=8}}</ref> Sunnudaginn 25. janúar, tilkynnti þáverandi viðskiptaráðherra, [[Björgvin G. Sigurðsson]], um afsögn sína. Sama dag var tilkynnt að þáverandi forstjóri fjármálaeftirlitsins [[Jónas Fr. Jónsson]] og stjórn þess myndu segja af sér. Með þessu kvaðst Björgvin vera að axla pólitíska ábyrgð sem viðskiptaráðherra á [[Bankahrunið á Íslandi|bankahruninu]]. Mánudaginn 26. janúar sagði [[Jón Sigurðsson (f. 1941)|Jón Sigurðsson]] sig úr bankaráði Seðlabankans.<ref>{{tímarit.is|5246178|Sagði sig úr bankaráði Seðlabanka Íslands|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=27.1.2009|blaðsíða=14}}</ref> Mánudaginn 26. janúar 2009, funduðu Geir H. Haarde og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir í Alþingishúsinu. Á þeim fundi var ákveðið að slíta ríkisstjórnarsamstarfi flokkanna. Að fundi loknum gekk Geir H. Haarde á fund forseta Íslands, [[Ólafur Ragnar Grímsson|Ólafs Ragnars Grímssonar]], á [[Bessastaðir|Bessastöðum]] og baðst lausnar fyrir hönd ráðuneytis síns og ríkisstjórnarinnar.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/kosning/2009/01/26/geir_til_bessastada_klukkan_16/|title=Geir til Bessastaða klukkan 16|date=26.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Lítill hópur mótmælenda fagnaði stjórnarslitunum með trommuslætti á Austurvelli. Nokkru áður var farið að nota heitið „búsáhaldabyltingin“ um mótmælin dagana á undan og eftir stjórnarslitin festist sú orðanotkun í sessi. Dagana á eftir var mynduð [[Fyrsta ráðuneyti Jóhönnu Sigurðardóttur|minnihlutastjórn undir forsæti Jóhönnu Sigurðardóttur]] með þátttöku [[Vinstri græn]]na. [[Framsóknarflokkurinn]] féllst á að verja stjórnina falli með því skilyrði að boðað yrði til kosninga um vorið. [[Alþingiskosningar 2009]] voru svo haldnar í apríl. Eitt nýtt framboð, [[Borgarahreyfingin]], spratt beinlínis upp úr mótmælunum á Austurvelli og fékk fjóra þingmenn í kosningunum.<ref>{{tímarit.is|5249027|Borgarahreyfingin - þjóðin á þing|blað=Morgunblaðið|höfundur=Þór Saari|útgáfudagsetning=17.3.2009|blaðsíða=19}}</ref> <gallery> Image:W16a Protester 02999.JPG|Mótmælandi á Austurvelli. Image:W16a Bessastadir 03017.JPG|Sjónvarpsfólk bíður komu forsætisráðherra til Bessastaða. Image:W26a Geir H. Haarde arrives 03030.JPG|Geir H. Haarde kemur til Bessastaða. Image:W16a Resignation 3041.JPG|Geir H. Haarde tilkynnir fjölmiðlum afsögn sína. </gallery> === Sautjándi mótmælafundur, 31. janúar 2009 === Sautjándi laugardagsfundur Radda fólksins var haldinn 31. janúar og kynntur sem „sigurhátíð“.<ref>{{tímarit.is|5246507|Sautjándi mótmælafundurinn|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=2.2.2009|blaðsíða=7}}</ref> Um 2000 manns mættu á fundinn. Þjóðkórinn söng ættjarðarlög. Ræðumenn voru Viðar Hreinsson bókmenntafræðingur, [[Katrín Snæhólm Baldursdóttir]] myndlistarkona og Viðar Þorsteinsson heimspekingur. Um kvöldið voru tónleikar á skemmtistaðnum NASA við Austurvöll undir yfirskriftinni „Búsáhaldaboogie“. Þar komu fram [[Mug­i­son]], [[Sudd­en We­ather Change]], [[Reykja­vík (hljómsveit)|Reykjavík]], [[XXX Rottweilerhundar]] og [[Jeff Who]].<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/folk/frettir/2009/01/31/sigurhatid_radda_folksins_a_austurvelli/|title=Sigurhátíð Radda fólksins á Austurvelli|date=31.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> <gallery> Image:W17 Chorus of the Nation 3322.JPG|Þjóðkórinn. Image:W17 Katrin Snæholm Baldursdottir speaker 3389.JPG|Katrín Snæhólm Baldursdóttir. Image:W17 Protesters 3402.JPG|Hörður Torfason í hópi mótmælenda. </gallery> === Fleiri mótmælafundir í kjölfar Bankahrunsins === Næstu mánuði héldu laugardagsfundir áfram á vegum Radda fólksins, þótt mun færri mættu á flesta þeirra en áður. Krafa mótmælenda var að stjórn Seðlabanka Íslands myndi víkja.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/02/07/thyskir_sparifjareigendur_i_hopi_motmaelenda/|title=Þýskir sparifjáreigendur í hópi mótmælenda|date=7.2.2009|website=Mbl.is}}</ref> Þetta breyttist þegar fyrstu samningarnir vegna [[Icesave]]-reikninganna litu dagsins ljós, en fjölmenn mótmæli vegna þeirra voru sumarið 2009, meðal annars á vegum aðgerðahópsins [[InDefence]].<ref>{{tímarit.is|5260731|„Hvar er forsetinn með öll sín sambönd?“|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=14.8.2009|blaðsíða=2|höfundur=Sigurður Bogi Ævarsson}}</ref> Alls urðu laugardagsfundir Radda fólksins fleiri en 30.<ref>{{cite web|url=https://www.visir.is/g/2009495068878/raddir-folksins-a-austurvelli-i-dag|title=Raddir fólksins á Austurvelli í dag|date=20.6.2009|website=Vísir.is}}</ref> Allt árið 2010 var mótmælt vegna uppgjörs [[húsnæðislán]]a og [[gengislán]]a almennings. Þessi mótmæli náðu hámarki 4. október 2010 þegar allt að 7.000 mættu á Austurvöll,<ref name=":2" />{{rp|233}} bál voru kveikt og flugeldar sprengdir.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2010/10/04/metfjoldi_a_austurvelli/|title=Metfjöldi á Austurvelli|author=Baldur Arnarsson|date=4.10.2010|website=Mbl.is}}</ref> == Mótmælendur == [[Mynd:W06 Protesters 08446.JPG|Mannfjöldinn á Austurvelli|thumb|right|Mannfjöldi á Austurvelli 15. nóvember 2008 þegar talið var að 6.000 manns hefðu mætt til að mótmæla.]] Þótt mótmælaaðgerðir frá hausti 2008 fram að falli ríkisstjórnarinnar í janúar 2009 hafi verið misvel sóttar, er ljóst að mörg þúsund manns tóku þátt í mótmælum um allt land þessa mánuði. Mótmælendur voru síður en svo einsleitur hópur og margir nefndu að þarna hefði komið saman þverskurður af þjóðinni.<ref>{{cite web|url=https://kjarninn.is/skodun/2016-04-15-motmaelin-og-stora-samhengid/|title=Mótmælin og stóra samhengið|date=15. apríl 2016|author=Jón Gunnar Bernburg|website=Kjarninn}}</ref><ref>{{cite web|url=https://www.sarpur.is/Adfang.aspx?AdfangID=550928|title=Spurningaskrá 112 Kreppan, hrunið og Búsáhaldabyltingin: Kona fædd 1956|website=Sarpur: Þjóðhættir|date=2010-1-59|útgefandi=Þjóðminjasafn Íslands}}</ref> Margir höfðu tapað sparnaði við fall bankanna og sáu myntkörfulán sín margfaldast, margt starfsfólk í byggingageiranum og fjármálageiranum missti vinnuna þegar leið á haustið, og heilbrigðisstarfsfólk sá fram á stórfelldan niðurskurð. Allt gaf þetta fólki tilefni til að mæta á Austurvöll og láta í sér heyra. Mótmælin urðu líka vettvangur til þess að afla sér upplýsinga um Bankahrunið þegar efnahagsleg óvissa var áberandi og landsmenn kölluðu á frekari skýringar. Samkvæmt íslensku kosningarannsókninni sem er gerð á landsvísu eftir hverjar kosningar, sögðust 17% svarenda hafa tekið þátt í mótmælum í kjölfar Bankahrunsins og 70% sögðust hafa verið hlynnt mótmælunum.<ref name="evaheida">{{cite conference|title=Búsáhaldabyltingin: Pólitískt jafnræði og þátttaka almennings í mótmælum|author=Eva Heiða Önnudóttir|conference=Þjóðarspegillinn|year=2011|page=39|url=https://skemman.is/handle/1946/10251}}</ref> Rannsóknin sýndi að ekki var mikill munur á þeim sem tóku þátt og þeim sem ekki tóku þátt hvað varðar menntun og tekjur, en hvatar á borð við áhuga á stjórnmálum, að telja sig vinstra megin við miðju í stjórnmálum og að telja mikla hagsmuni vera í húfi, voru lykilástæður þátttöku. Önnur rannsókn sem var gerð á handahófskenndu 609 manna úrtaki á höfuðborgarsvæðinu sýndi að 25% eða fjórðungur íbúa tók þátt í einhverjum mótmælum á Austurvelli í janúar 2009.<ref name="konnun" /><ref>{{cite journal|title=Economic Crisis and Popular Protest in Iceland, January 2009: The Role of Perceived Economic Loss and Political Attitudes in Protest Participation and Support|author=Jón Gunnar Bernburg|journal=Mobilization: An International Quarterly|year=2015|volume=20|number=2|pages=231–252|doi=10.17813/1086-671X-20-2-231}}</ref> Niðurstöður sýndu að fólk sem var óánægt með lýðræðið og taldi vera spillingu í stjórnmálum, sérstaklega vinstrisinnað fólk, var mun líklegra til að mæta og taka þátt í mótmælunum.<ref name="konnun">{{cite conference|title=Hverjir tóku þátt í Búsáhaldabyltingunni?|author=Jón Gunnar Bernburg, Berglind Hólm Ragnarsdóttir, Sigrún Ólafsdóttir|conference=Þjóðarspegillinn|year=2010|url=https://skemman.is/handle/1946/6856}}</ref> Þau sem að höfðu neikvæðar væntingar um framtíðarstöðu sína og lífskjör voru 15 sinnum líklegri til að sækja mótmælin reglulega, burtséð frá því hver þáverandi lífskjör þeirra voru. Þeir landsmenn sem skilgreindu sig lengst til [[Vinstristefna|vinstri]] voru 50 sinnum líklegri til þess að mæta ítrekað á mótmælin en þeir sem skilgreindu sig lengst til [[Hægristefna|hægri]]. Vantraust á stjórnmálakerfinu hafði líka áhrif; fólk sem bar lítið traust til stjórnmálakerfisins var 6 sinnum líklegra til að mæta á mótmælin. Fólk sem taldi að það væru ójöfn tækifæri í landinu vegna spillingar var miklu líklegra til þess að taka ítrekað þátt í mótmælunum á Austurvelli. Ef hámarks- og lágmarksgildi í mælingunni eru skoðuð, voru þau sem mældust hæst 150 sinnum líklegri til þess að mæta ítrekað en þau sem mældust lægst.<ref name="konnun" /> === Aðgerðahópar === [[Mynd:W15 090120-DSC01585.JPG|thumb|Trommusláttur við Alþingishúsið 20. janúar 2009 með Sigurð Harðarson úr Andspyrnu fremstan í flokki. Mótmælaskilti frá Neyðarstjórn kvenna eru áberandi.]] Í kjölfar efnahagshrunsins urðu til hópar fólks sem hafði áhyggjur af ástandinu og vildu leggja sitt af mörkum til að freista þess að hafa áhrif. Búsáhaldabyltingin, efnahagskreppan og viðbrögð hinna ýmsu ríkisstjórna við henni, höfðu þau áhrif að fjöldi nýrra grasrótarhreyfinga og stjórnmálaflokka varð til næstu ár á eftir. * [[Raddir fólksins]] voru samtök sem vildu ná saman fólki til þess að mótmæla á friðsaman hátt. Samtökin, með [[Hörður Torfason|Hörð Torfason]] í broddi fylkingar, héldu vikuleg mótmæli á Austurvelli frá 11.október til og með 27.júní 2009 auk annarra funda þar sem fjöldi ólíkra ræðumanna kom fram. * [[Mótmælasamtökin Nýir tímar]] voru undir forystu [[Kolfinna Baldvinsdóttir|Kolfinnu Baldvinsdóttur]] og stóðu að fyrstu mótmælunum á Austurvelli ásamt Röddum fólksins, og fyrsta „þjóðfundinum“ á Arnarhóli 1. desember, ásamt Borgarahreyfingunni. * [[Neyðarstjórn kvenna]] var femínískur aðgerðahópur sem var stofnaður í október 2008. Þær stóðu fyrir ýmsum aðgerðum sem voru áberandi í mótmælunum á Austurvelli. * [[Andspyrna (hreyfing)|Andspyrna]] var hreyfing anarkista stofnuð af Sigurði Harðarsyni seint á 10. áratugnum. Hreyfingin stóð fyrir fjölbreyttum aðgerðum auk virkrar þátttöku í mótmælunum á Austurvelli. * [[Borgarahreyfingin]] - þjóðin á þing var upphaflega regnhlífarsamtök ýmissa hópa sem höfðu tekið þátt í mótmælunum. Árið 2009 var stofnaður stjórnmálaflokkur með sama nafni upp úr hreyfingunni. Merki flokksins var appelsínugul slaufa, sem var vísun í tákn andstöðu við ofbeldi í mótmælunum í desember það ár. * [[InDefence]] voru samtök sem stofnuð voru í kjölfar þess að [[ríkisstjórn Bretlands]] kyrrsetti eignir [[Landsbankinn|Landsbankans]] í Bretlandi til að tryggja innistæður breskra sparifjáreigenda 8. október 2008. Samtökin höfðu sig mest í frammi í mótmælum vegna [[Icesave]]-samninganna sumarið 2009. * [[Hagsmunasamtök heimilanna]] voru stofnuð 15.janúar 2009. Markmið þeirra var að taka á brýnum fjárhagsvanda heimilanna sem skapaðist í kjölfar efnahagshrunsins og að forða heimilunum í landinu frá ósanngjarnri eignaupptöku, óbærilegum skuldaklyfjum og upplausn. Samtökin voru áberandi í mótmælum gegn lögum um uppgjör lána árið 2010. == Aðgerðir lögreglu == [[Image:W15a Protesters 1894.JPG|thumb|Lögreglumenn í óeirðabúningum við Stjórnarráðið 21. janúar 2009.]] Lögreglan á Íslandi fékk sérhannaðan [[óeirðalögregla|óeirðabúnað]] árið 2002 í tengslum við NATO-fund á Íslandi þar sem var búist við mótmælum. Verklagsreglur um [[mannfjöldastjórnun]] voru gefnar út í apríl 2002. Ekki reyndist þörf á þeim viðbúnaði, en lögreglan ákvað að viðhalda þeirri þjálfun sem fram hafði farið og halda áfram að verða sér úti um nauðsynlegan búnað. Íslenska lögreglan þurfti lítið að beita sér vegna mótmæla fyrr en árið 2005 þegar vörubílstjórar mótmæltu olíugjöldum og sköttum. Í mars 2008 brutust aftur út [[mótmæli vörubílstjóra á Íslandi 2008|mótmæli vörubílstjóra]] þar sem óeirðabúnaður var notaður, meðal annars [[piparúði]]. Þegar bankakerfið á Íslandi hrundi var búist við því að almenningur myndi gera áhlaup á bankana og að mögulega gætu brotist út [[óeirðir]]. [[Stefán Eiríksson]] lögreglustjóri lögreglu höfuðborgarsvæðisins (LRH) kallaði saman yfirlögregluþjóna og aðstoðarlögreglustjóra sunnudaginn eftir Bankahrunið. Þar ræddu þeir meðal annars um það sem gæti komið upp; til dæmis viðbrögð almennings ef [[greiðslukort]]afyrirtæki lokuðu og mögulega seðlaþurrð hjá bönkunum. Yfirstjórn LRH ákvað að lögreglan reyndi í lengstu lög að forðast valdbeitingu við störf sín við að halda aftur af mótmælendum, heldur reyna að ræða frekar við skipuleggjendur mótmælanna. Handtökur yrðu ekki framkvæmdar nema ómögulegt væri að koma ró á mannskapinn og þá ef líkamlegu ofbeldi væri beitt gegn lögreglumönnum eða öðrum.<ref name=":2" /> === Skýrsla um aðgerðir lögreglu í mótmælunum === [[Geir Jón Þórisson]] skrifaði árið 2012 skýrsluna „Samantekt á skipulagi lögreglu við mótmælin 2008-2011“ að beiðni Stefáns Eiríkssonar. Á þessu tímabili var Geir Jón starfandi yfirlögregluþjónn og kom að undirbúningi aðgerða. Skýrslan er ein mikilvægasta heimildin um aðgerðir lögreglu í mótmælunum.<ref name=":2" /> Skýrslan rekur stefnu og ákvarðanatöku lögreglustjóra höfuðborgasvæðisins sem og samantekt á einstaka mótmælum. Í lok skýrslunnar koma svo tölfræðiupplýsingar sem sýna meðal annars fjölda lögreglumanna sem tóku þátt í starfi á vettvangi mótmælanna. Skýrslan byggist aðallega á gögnum og skráningum úr dagbók lögreglu fyrir hvern dag sem mótmæli voru. Farið var yfir umfjöllun fjölmiðla og þannig aflað upplýsinga um gagnrýni á lögregluna.<ref name=":2" /> Varðandi skipulagið kom fram að lögreglumönnum var raðað í átta manna flokka undir stjórn flokkstjóra. Fjöldi aðgerðahópa tók mið af áætluðum fjölda mótmælenda og því hvort menn töldu að átök myndu brjótast út. Fram kemur í skýrslunni að notast hafi verið við aðferðafræði mannfjöldastjórnunar. Því hafi einstaklingsframtak lögreglumanna ekki verið fyrir hendi og auðveldara að tryggja öguð og markviss vinnubrögð. Í skýrslunni kemur vel fram það mikla álag sem var á lögreglumönnum vegna mótmælanna. Þá kom líka fram að lögregla var stundum of fáliðuð og vanmat umfang væntanlegra mótmæla, til dæmis á gamlársdag 2008. Helsta tölfræði sem kom fram í skýrslunni var eftirfarandi: * Fjöldi aðgerða lögreglu vegna mótmæla sem er lýst í skýrslunni voru 138. * Samtals störfuðu 4.714 lögreglumenn í öllum mótmælunum, margir komu við sögu oftar en einu sinni. * Ætla má að heildartímafjöldi sem lögregla var við störf tengdum mótmælum hafi verið um 26.656,5 klst. * Áætlaður kostnaður LRH vegna mótmæla á fyrrgreindu tímabili er 65-70 milljónir króna. Einn mótmælenda sem nefndur er í skýrslunni, [[Eva Hauksdóttir]], óskaði eftir að fá aðgang að henni. Eftir nokkra rekistefnu kvað úrskurðarnefnd upplýsingamála upp úr með að skýrslan skyldi afhent.<ref>{{cite web|url=http://www.unu.is/urskurdir/nr/8292|title=541/2014. Úrskurður frá 8. október 2014|vefsíða=Stjórnarráð Íslands}}</ref><ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2014/10/19/eva_hauks_faer_adgang_ad_skyrslu_geirs_jons/|title=Eva Hauks fær aðgang að skýrslu Geirs Jóns|date=19.10.2014|website=Mbl.is}}</ref> Skýrslan var afhent fjölmiðlum 24. október 2014. Ein­tökin voru síðar inn­kölluð eftir að í ljós kom að hægt var að sjá afmáðan text­a. Skýrslan inniheldur viðkvæmar persónuupplýsingar um 75 einstaklinga. Alls kvörtuðu fimm til Persónuverndar vegna birtingar skýrslunnar<ref>{{cite web |url=https://www.personuvernd.is/efst-a-baugi/urskurdir-og-alit/2014/greinar/nr/1873 |title=Geymd eintak |access-date=2017-03-09 |archive-date=2014-11-06 |archive-url=https://web.archive.org/web/20141106094059/http://www.personuvernd.is/efst-a-baugi/urskurdir-og-alit/2014/greinar/nr/1873 |url-status=dead }}</ref><ref>{{cite web|url=http://stundin.is/frett/geir-jon-braut-log-vid-gerd-busahaldaskyrslunnar/|title=Lögreglustjórar brutu gegn mótmælendum|author=Áslaug Karen Jóhannsdóttir|date=4.3.2015|website=Stundin}}</ref> og einn aðili kærði Geir Jón Þórisson vegna ummæla í henni.<ref>{{cite web|url=https://www.visir.is/g/2014141039872/f/f/skodanir|date=30.10.2014|title=Skýrsla Geirs Jóns: "Sýnir að lögreglan stundar forvirkar rannsóknaraðgerðir“|author=Hjörtur Hjartarson|website=Vísir.is}}</ref> == Eftirmæli == Búsáhaldabyltingin hefur þótt umdeilt viðfangsefni. Fræðimenn hafa ólíkar skoðanir, deilt um mikilvægi hennar, arfleið og afleiðingar. Hún hefur einnig verið bitbein í pólítískri umræðu á ýmsum vettvangi. === Opinber umræða === * Í maí 2012 gerð [[Árni Johnsen]] lítið úr Búsáhaldabyltingunni og sagði "Hér varð engin Búsáhaldabylting" í umræðu á Alþingi um þjóðaratkvæðagreiðslu um nýja stjórnaskrá.<ref>http://www.althingi.is/altext/140/05/r18110741.sgml</ref> * [[Egill Helgason]] bloggaði í október 2012 um Reykjavíkurbréf [[Morgunblaðið|Morgunblaðsins]] þar sem lítið var gert úr búsáhaldabyltingunni og aðdranda hennar. Hann var afar ósáttur eftir lestur bréfsins þar sem hann vildi meina að þau væri tilraun til þess að endurskrifa söguna.<ref>{{cite web |url=http://eyjan.pressan.is/silfuregils/2012/10/07/ad-endurskrifa-soguna/ |title=Geymd eintak |access-date=2017-03-18 |archive-date=2017-09-02 |archive-url=https://web.archive.org/web/20170902221640/http://eyjan.pressan.is/silfuregils/2012/10/07/ad-endurskrifa-soguna/ |url-status=dead }}</ref> * [[Una Sighvatsdóttir]] fréttamaður skrifaði grein í október 2009 á [[mbl.is]] sem bar heitið „Búsáhaldabylting í andarstlitrunum“ þar sem hún sagði frá byltingunni og stiklaði á stóru um helstu vendipunkta í atburðarrásinni sem átti sér fyrri hluta árs 2009.<ref>http://www.mbl.is/greinasafn/grein/1302856/</ref> === Bækur === Skrifaðar hafa verið þó nokkrar bækur sem fjalla um búsáhaldabyltinguna. Bækurnar eru að mörgu leiti ólíkar og fjalla um hinar ýmsu hliðar byltingarinnar þrátt fyrir að þær fjalli í grunninn um sama efni. * ''Búsáhaldabyltingin – sjálfsprottin eða skipulögð?'' kom út árið 2013 og er höfundur hennar [[Stefán Gunnar Sveinsson]] sagnfræðingur og blaðamaður. Höfundur reynir að skýra hvernig mótmælin komu til. Bókin er byggð á skýrslum og og viðtölum fremur en fræðilegum kenningum. Að lokum reynir höfundur að svara spurningunni sem varpað er fram í titli bókarinnar.<ref>http://hrunid.hi.is/sagasidferdi/busahaldabyltingin/</ref> * ''Economic Crisis and Mass Protest – The Pots and Pans Revolution in Iceland'' er bók eftir [[Jón Gunnar Bernburg]], prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands sem kom út 2016. Í bókinni skýrir höfundur frá því hvernig efnahagskreppan leiddi til fjöldamótmæla á árunum 2008 og 2009. Bókina byggir höfundur á þriggja ára rannsóknarvinnu þar sem hann tók viðtöl mótmælendur, skoðaði orðræðu í samfélaginu ásamt því að skoða gögn lögreglu. Þá eru mótmælin sett í samhengi við önnur nýleg fjöldamótmæli sem hafa átt sér stað víða um heim.<ref>https://www.routledge.com/Economic-Crisis-and-Mass-Protest-The-Pots-and-Pans-Revolution-in-Iceland/Bernburg/p/book/9781472425478</ref> * ''Útistöður'' er skrifuð af [[Margrét Tryggvadóttir|Margréti Tryggvadóttir]] bókmenntafræðingi og kom út árið 2014. Í bókinni lýsir hún eigin þáttöku í mótmælunum sem leiddu svo til setu hennar á Alþingi vorið 2009. Í bókinni er atburðarrásin rakin frá bankahruninu eins og höfundur upplifði þann tíma. Bókin er fjölbreytt og tekur á mörgum af hitamálunum í íslenskri pólitík eins og [[Icesave]] og umsókn um aðild Íslands að [[ESB]].<ref>http://hrunid.hi.is/sagasidferdi/utistodur/</ref> === Fræðigreinar === * Ingólfur V. Gíslason rannsakaði mótmælin og gaf í kjölfarið út greinina „Lögreglan og Búsáhaldabyltingin“ sem kom út árið 2014. Í greininn leitar hann skýringa á því hversu friðsamleg mótmælin voru miðað við stærðargráðu þeirra. Hann tók viðtal við 13 lögreglumenn sem stóðu vaktina í mótmælunum.<ref>{{cite journal|author=Ingólfur Gíslason|year=2014|title=Lögreglan og búsáhaldabyltingin|journal=Íslenska þjóðfélagið|volume=5|number=2|pages=5-18|url=https://vefsafn.is/is/20220121170206mp_/https://www.thjodfelagid.is/index.php/Th/article/view/66/53}}</ref> * [[Njörður Sigurjónsson]] gaf út árið 2015 greinina „Hávaði búsáhaldabyltingarinnar“ um aðferðir sem mótmælendur beittu í Búsáhaldabyltingunni. Greinin kom út í ''Ritinu - tímariti Hugvísindastofnunar''.<ref name="havadi" /> === Ýmislegt === Árið 2012 var höggmyndin „Svarta keilan, minnisvarði um borgaralega óhlýðni“ eftir spænska myndlistarmanninn [[Santiago Sierra]], sett upp á Austurvelli, gegnt Alþingishúsinu. Verkið á að minna á mikilvægi [[borgaraleg réttindi|borgaralegra réttinda]],<ref>{{cite web|url=https://safneign.listasafnreykjavikur.is/is/verk/H-153|website=Listasafn Reykjavíkur|title=Svarta keilan, minnisvarði um borgaralega óhlýðni}}</ref> en sumir hafa kosið að túlka það sem eins konar minnisvarða um Búsáhaldabyltinguna.<ref>{{tímarit.is|5777218|Svarta keilan tákn um ofbeldi á helgum stað|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=4.10.2012|blaðsíða=2}}</ref> Margir stjórnmálamenn hafa lýst sig andvíga staðsetningu verksins, meðal annars [[Sturla Böðvarsson]] sem þá var [[forseti Alþingis]] sem taldi það reist Alþingi til háðungar, og [[Bergþór Ólason]] þingmaður Miðflokksins sem taldi það merki um sundrungu.<ref>{{cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2022-06-16-svarta-keilan-er-a-rettum-stad|title=Svarta keilan er á „réttum stað“|date=16.6.2022|author=Björn Malmquist|website=RÚV}}</ref> == Tengt efni == * [[Öskra]] * [[Mótmæli 2009-2010]] == Heimildir == {{reflist}} == Tenglar == * [https://hrunid.hi.is/ Hrunið, þið munið - Ráðstefnuvefur og gagnabanki] * [https://www.sarpur.is/Spurningaskra.aspx?ID=531350 Þjóðháttasafn Þjóðminjasafns Íslands; Spurningaskrá 2010-1: Kreppan, hrunið og Búsáhaldabyltingin] {{Hrunið}} [[Flokkur:Efnahagskreppan á Íslandi 2008–2009]] [[Flokkur:Mótmæli á Íslandi]] {{bots|deny=InternetArchiveBot}} jzx5vxhho5g8gvybdfedpqz3o6qgm2y 1890887 1890879 2024-12-08T16:57:01Z Akigka 183 /* Sjötti mótmælafundur, 15. nóvember 2008. */ 1890887 wikitext text/x-wiki {{hreingera|uppfæra, málfar, kaflaskipting, myndanotkun o.s.frv.}} [[Mynd:W15_Protesters_1217.JPG|thumb|Mótmælendur berja á dósir og pottlok á mótmælum 20. janúar 2009.]] [[Mynd:Althingi IMF protest.jpg|thumb|right|Mótmæli við Alþingishúsið í nóvember 2008. Búið er að koma fyrir skilti á svölum hússins sem á stendur „Til sölu (kr) $ 2,100.000.000“ og „IMF Selt“.]] '''Mótmælin á Íslandi í kjölfar efnahagskreppunnar 2008''', betur þekkt sem '''Búsáhaldabyltingin''', voru fjölmenn [[mótmæli]], sem hófust í kjölfar [[Bankahrunið á Íslandi|falls íslensku bankanna]] [[haust]]ið [[2008]]. Boðað var til mótmæla í sömu viku og bankarnir féllu. Í kjölfarið á þeim mótmælum var farið að skipuleggja svokallaða ''laugardagsfundi'' á [[Austurvöllur|Austurvelli]], auk annarra funda og aðgerða á meðal almennings. Mótmælin náðu hámarki í janúar 2009 og lyktaði með því að [[Annað ráðuneyti Geirs H. Haarde|ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar]] féll. Búsáhaldabyltingin er kennd við það að margir þátttakendur börðu sleifum á potta, pottlok og dósir til að skapa takt,<ref name="havadi" /> um leið og þeir sungu [[slagorð]] á borð við „vanhæf ríkisstjórn!“. Skilti með slagorðum eins og „Nýtt lýðveldi“, „Vér mótmælum öll“ og „Helvítis fokking fokk“ voru lýsandi fyrir andrúmsloftið á mótmælunum. Kröfur mótmælenda voru skýrar: stjórn [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankans]] og [[Ríkisstjórn Íslands|ríkisstjórnin]] áttu að víkja þar sem þær væru rúnar öllu trausti almennings. Kannanir sýndu að um fjórðungur íbúa höfuðborgarsvæðisins tók þátt í mótmælum í janúar 2009 og að mótmælin nutu víðtæks stuðnings landsmanna.<ref name="konnun" /><ref name="evaheida" /> Tveir hópar voru áberandi við skipulagningu mótmæla í byrjun: [[Mótmælasamtökin Nýir tímar]] undir forystu [[Kolfinna Baldvinsdóttir|Kolfinnu Baldvinsdóttur]] fjölmiðlakonu og [[Raddir fólksins]] undir forystu [[Hörður Torfason|Harðar Torfasonar]] tónlistarmanns. Áherslur þessara tveggja hópa voru ólíkar þar sem Nýir tímar vildu leggja áherslu á pólitíska þáttinn á meðan Raddir fólksins voru óflokkspólitísk samtök. Þekktustu mótmælafundirnir voru laugardagsfundir Radda fólksins á Austurvelli þar sem fjöldi fólks flutti ávörp, en aðgerðir fóru fram víðar, meðal annars við [[Stjórnarráð Íslands|Stjórnarráðið]], [[Þjóðleikhúsið]] og Lögreglustöðina við Hlemm. Átök mótmælenda og [[óeirðalögregla|óeirðalögreglu]] fóru stigvaxandi eftir því sem leið á mótmælin og náðu hámarki þegar Alþingi kom saman eftir jólafrí 20. janúar 2009. == Atburðarásin == === Neyðarlögin og bankahrunið, 6. október 2008 === {{aðalgrein|Neyðarlögin}} [[Lausafjárkreppan 2007-2008]] olli því að bankar og aðrar fjármálastofnanir víða um heim urðu gjaldþrota. Stærst þessara gjaldþrota var gjaldþrot [[Lehman Brothers]] í september 2008, sem varð til þess að [[millibankalán]] stöðvuðust tímabundið. Það olli aftur greiðsluerfiðleikum íslenskra banka sem voru með stór [[kúlulán]] á gjalddaga og gátu nú ekki endurfjármagnað þau með nýjum lánum. [[Glitnir banki]] var fyrstur íslensku bankanna sem lenti í erfiðleikum og hratt af stað atburðarás sem leiddi til [[Bankahrunið á Íslandi|gjaldþrots allra þriggja stærstu íslensku bankanna]] og setningu [[neyðarlögin|neyðarlaga]] 6. október 2008. Af því tilefni ávarpaði forsætisráðherra, [[Geir H. Haarde]], landsmenn í beinni útsendingu í sjónvarpi og útvarpi: {{tilvitnun2|Á hinum pólitíska vettvangi, jafnt sem annars staðar, er mikilvægt að slíðra sverðin við þessar aðstæður. Miklu skiptir að við sýnum bæði stillingu og yfirvegun þá erfiðu daga sem nú fara í hönd, látum ekki hugfallast og styðjum hvert annað með ráðum og dáð. Á þann hátt, með íslenska bjartsýni, æðruleysi og samstöðu að vopni, munum við standa storminn af okkur. Guð blessi Ísland.|höfundur=Geir H. Haarde (6. október 2008)}} Setning neyðarlaganna og ávarp forsætisráðherra gerðu almenningi á Íslandi ljóst að fjármálakerfið væri að hrynja með [[Efnahagskreppan á Íslandi 2008-2011|alvarlegum afleiðingum]] fyrir íslenskt efnahagslíf. === Samstöðutónleikar á Austurvelli, 8. október 2008 === Tveimur dögum eftir setningu neyðarlaganna, eða þann 8. október 2008, boðaði [[Bubbi Morthens]] til samstöðutónleika á [[Austurvöllur|Austurvelli]] um hádegið undir yfirskriftinni „Krónan er fallin“.<ref>{{tímarit.is|3634868|Bubbi þjappaði saman þjóðinni|blað=24 stundir|útgáfudagsetning=9. október 2008|blaðsíða=30}}</ref><ref>{{tímarit.is|4201399|Ládeyða á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=9.10.2008|blaðsíða=42}}</ref> Um 1000-1500 manns mættu og allt gekk vel fyrir sig.<ref name=":2" /> Mikið var um fjölskyldufólk með börn, og margir að maula á nesti á meðan tónleikunum stóð. Hljómsveitin [[Buff (hljómsveit)|Buff]] lék með Bubba auk þess sem rapparinn [[Poetrix]] kom fram. Bubbi flutti meðal annars nýtt lag sem hann hafði samið kvöldið áður og hét „Ein stór fjölskylda“. Lagið samdi hann fyrir þennan samstöðufund, en það var frumflutt á [[Rás 2]] um morguninn og svo stuttu síðar á [[Bylgjan|Bylgjunni]]. === Fyrstu mótmælin, 10. október 2008 === Fjórum dögum eftir setningu neyðarlaganna, eða föstudaginn 10. október, var boðað til fyrstu mótmælanna á samskiptamiðlinum [[Facebook]] vegna þess ástands sem skapast hefði við fall bankanna. Fólk var hvatt til að mæta á [[Arnarhóll|Arnarhól]] til að krefjast þess að [[Davíð Oddsson]] seðlabankastjóri segði af sér.<ref name=":0">{{cite book|author=Stefán Gunnar Sveinsson|year=2013|title=Búsáhaldabyltingin: Sjálfsprottin eða skipulögð?|location=Reykjavík|publisher=Almenna bókafélagið}}</ref> Samkvæmt frétt [[Reuters]]-fréttastofunnar mættu um 200 manns á mótmælin.<ref name=":0" /> Síðar færðu mótmælendur sig að [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankanum]]. Allt gekk vel fyrir sig á meðan mótmælunum stóð.<ref name=":2">{{cite report|author=Geir Jón Þórisson|date=30. júní 2012|title=Samantekt á skipulagi lögreglu við mótmælin 2008 til 2011|url=https://rafhladan.is/handle/10802/11046|publisher=Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu}}</ref> Nokkrir mótmælendur urðu ósáttir við það þegar einn úr þeirra hópi fór að syngja „[[Internationalinn]]“ (alþjóðlegt baráttulag [[kommúnismi|kommúnista]]). Sumir létu sig hverfa í kjölfarið þar sem þeir töldu mótmælin vera orðin „of rauð“.<ref name=":0" /> Skipuleggjendum var í kjölfarið ráðlagt að hafa meiri fyrirvara á mótmælunum, sleppa „Nallanum“ og kaupa almennilegt [[gjallarhorn]].<ref name=":0" /> === Samstöðufundur á Ingólfstorgi, 17. október 2008 === Þann 17. október 2008 hélt leikarinn [[Karl Ágúst Úlfsson]] samstöðufund á [[Ingólfstorg]]i. Þetta voru ekki mótmæli heldur [[trommuhringur]] til að sýna að þegar hver og einn leggur fram það sem hann hefur fram að færa þá ná allir að spila saman.<ref name="havadi">{{cite journal|author=Njörður Sigurjónsson|year=2015|title=Hávaði búsáhaldabyltingarinnar|journal=Ritið|volume=15|number=3|pages=137-159|url=https://timarit.is/page/6565669?iabr=on}}</ref> Honum fannst þjóðin þurfa mest á því að halda á þessum erfiðu tímum, að finna að við eigum öll hagsmuna að gæta og að allir þyrftu að leggjast á eitt til að komast á réttan kjöl. Karl Ágúst stóð að samstöðufundinum ásamt fyrirtækinu Practical.<ref>{{Tímarit.is|4008901|Trommað í takt|útgáfudagsetning=18. október 2008|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=1}}</ref> === Annar mótmælafundur, 18. október 2008 === Annar mótmælafundurinn var boðaður klukkan 3, laugardaginn 18. október 2008. Þessi fundur var mun betur skipulagður en sá fyrsti og notaðist við hljóðkerfi og lítið færanlegt svið sem [[Reykjavíkurborg]] útvegaði og komið var fyrir við [[Landsímahúsið]] á [[Austurvöllur|Austurvelli]], líkt og á samstöðutónleikum Bubba 10 dögum fyrr. Aðstandendur voru Hörður Torfason, Kolfinna Baldvinsdóttir, [[Dr. Gunni]] og Andri Sigurðsson. Líkt og á fyrsta fundinum var helsta krafan afsögn seðlabankastjóra. Ræðumenn á fundinum voru [[Þráinn Bertelsson]], rithöfundur,<ref>[http://www.youtube.com/watch?v=RB13PYRcVvE YouTube: Ræða Þráins Bertilssonar 18. október, 2008]</ref> [[Þorvaldur Gylfason]], prófessor við Háskóla Íslands,<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2008/10/thg181008.pdf Raddir fólksins: Ræða - Þorvaldur Gylfason 18. október, 2008.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> [[Ragnheiður Gestsdóttir]], rithöfundur, [[Biggi Veira|Birgir Þórarinsson]], tölvunarfræðingur og tónlistarmaður, og Kolfinna Baldvinsdóttir, fjölmiðlakona. <gallery> Image:W02 Hördur Torfason Organizer.JPG|Hörður Torfason Image:W02 Protesters 07933.JPG Image:W02 Protesters Auturvöllur 07942.JPG Image:W02 Collection 07946.JPG Image:W02 Austurvöllur 07957s.JPG </gallery> === Þriðji mótmælafundur, 25. október 2008 === Þriðji mótmælafundurinn var haldinn laugardaginn 25. október 2008. Nokkur fjöldi safnaðist saman á Austurvelli þar sem [[Einar Már Guðmundsson]], rithöfundur, [[Guðmundur Gunnarsson]], formaður Rafiðnaðarsambandsins, og [[Jón Baldvin Hannibalsson]], fyrrverandi ráðherra, héldu ræður. Eftir fundinn var farið í mótmælagöngu að [[Ráðherrabústaðurinn|Ráðherrabústaðnum]] þar sem hrópað var „brennum bankana!“ um leið og fáni [[Landsbankinn|Landsbankans]] var brenndur. === Fjórði mótmælafundur, 1. nóvember 2008 === Fjórði laugardagsfundurinn var haldinn á Austurvelli laugardaginn 1. nóvember 2008. Í þetta sinn var mótmælaganga frá [[Hlemmur|Hlemmi]] yfir á Austurvöll. Fjórir vörubílar óku á undan göngunni og þeyttu flautur. [[Sturla Jónsson]], einn af forystumönnum í [[mótmæli vörubílstjóra á Íslandi 2008|mótmælum vörubílstjóra]] fyrr þetta sama ár, var einn ræðumanna. Aðrir ræðumenn voru Pétur Tyrfingsson sálfræðingur, Lárus Páll Birgisson sjúkraliði, Ernesto Ortiz veitingamaður, Óskar Ástþórsson leikskólakennari og Birgir Þórarinsson tónlistarmaður. Allt fór vel fram og var áætlaður fjöldi 1000-1500 manns.<ref>{{tímarit.is|4009688|Á annað þúsund mótmæltu|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=2.11.2008|blaðsíða=1}}</ref> Dúkka var hengd upp á hliðið í Austurstræti.<ref name=":2" /> === Fimmti mótmælafundur, 8. nóvember 2008 === [[Image:W05 Buags flag 8282.JPG|thumb|Bónusfáninn á Alþingishúsinu.]] Fimmti laugardagsfundurinn var haldinn 8. nóvember 2008. Ræðumenn voru Ragnheiður Gestsdóttir rithöfundur, Sigurbjörg Árnadóttir fyrrverandi fréttamaður RÚV í Finnlandi, Arndís Björnsdóttir kennari og Einar Már Guðmundsson rithöfundur.<ref>[http://www.youtube.com/watch?v=8nKnTc7DV8U YouTube: Ræða - Einar Már Guðmundsson 8. nóvember, 2008.]</ref> Þetta voru fjölmennustu mótmælin til þessa en samkvæmt lögreglu voru á fjórða þúsund manns mætt á Austurvöll þar sem mótmælin höfðu verið boðuð.<ref name=":2" /> Skömmu eftir að mótmælin hófust klifraði mótmælandi ([[Haukur Hilmarsson]]) upp á þak [[Alþingishúsið|Alþingishússins]] og dró [[Bónus (verslun)|Bónus]]fána að húni á fánastöng hússins. Lögreglumenn fóru á bak við húsið til að gæta að honum og nokkur fjöldi mótmælanda safnaðist þar saman í kjölfarið. Þegar fánamaðurinn kom niður reyndi lögregla að handtaka hann, en mótmælendur komu í veg fyrir það og hann slapp. Mótmælin færðust þá aftur inn á Austurvöll þar sem mótmælendur köstuðu skyri og eggjum í Alþingishúsið. Talsverður hiti var í fólki og átti lögreglan á köflum í basli með að halda aftur af mótmælendum.<ref name=":2" /><ref>{{tímarit.is|4010083|Á fjórða þúsund mótmælti|blað=Vísir|útgáfudagsetning=9. nóvember 2008|blaðsíða=4}}</ref> Frásagnir af ástandinu þennan dag voru mismunandi. Daníel Sigurbjörnsson sagði í viðtali í ''[[Morgunblaðið|Morgunblaðinu]]'' 10. nóvember:<blockquote>„Ástandið var mun alvarlegra í portinu en fjölmiðlar hafa sagt frá. Lögreglumenn voru þar í hættu; þeir kallaðir öllum illum nöfnum og margsinnis hótað lífláti [...] Ég fór inn í portið þegar maðurinn birtist uppi á þaki með Bónusfánann. Þegar einn lögreglumaðurinn ætlaði upp stigann gerði maður í portinu sig líklegan til að kippa honum aftur niður og það hefði valdið stórslysi. Mér tókst einhvern veginn að hindra manninn og var kallaður öllum illum nöfnum fyrir vikið og grýttur með eggjum, jógúrt og tómötum. Ástandið var mun alvarlegra en menn gera sér grein fyrir. Mér fannst öryggi mínu ógnað þrátt fyrir að hafa aðeins ætlað að taka þarna nokkrar myndir fyrir sjálfan mig.“<ref name=":4">{{tímarit.is|4203627|Margmenni við mótmæli á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|höfundur=Halldór Armand Ásgeirsson|útgáfudagsetning=10 nóvember 2008|blaðsíða=8}}</ref></blockquote> [[Ingvar Á. Þórisson]] kvikmyndagerðamaður sagði í ''Morgunblaðinu'' sama dag:<blockquote>„Sá sem strengdi upp Bónus-fánann uppskar mikið lof fyrir og í kjölfarið safnaðist fólk saman inni í portinu þar sem stiginn var. Þar voru aðeins þrír lögreglumenn. Maður heyrði seinna meir að það voru einhverjir tuddar þarna tilbúnir í slagsmál við lögregluna en ég held nú að það hafi verið lítil hætta á því að þau yrðu. Ég tel að það sé langt í að hér sjóði eitthvað upp úr.“</blockquote> Hann taldi lögregluna hafa brugðist vel við mótmælunum. „Ég var þarna fremst og fannst lögreglan bregðast hárrétt við. Þeir voru ekki með neinar brynsveitir og létu ekki æsa sig upp í neitt.“<ref name=":4" /> Á þessum mótmælum mætti [[Gunnar Már Pétursson]] myndlistarmaður í fyrsta sinn með skilti sem á stóð slagorðið „Helvítis fokking fokk!“.<ref>{{cite web|url=https://www.flickr.com/photos/johannesgunnar/3013903904/in/album-72157609177016624|author=Jói Gunnar|website=Flickr|title=Helvítis Fokking Fokk!|date=8.11.2008}}</ref> Þetta átti eftir að verða nokkurs konar einkennisslagorð Búsáhaldabyltingarinnar sem lýsti óánægju án þess að setja fram stefnu eða kröfu um breytingar. <gallery> Image:W05 Speaker Ragnheidur Gestsdottir 08323.JPG|Ragnheiður Gestsdóttir. Image:W05 Protesters Austurvöllur 08325.JPG|Mótmælendur með skilti. </gallery> === Sjötti mótmælafundur, 15. nóvember 2008. === Sjötti laugardagsfundurinn var haldinn 15. nóvember 2008. Ræðumenn voru [[Andri Snær Magnason]] rithöfundur,<ref>{{cite web|archive-url=https://vefsafn.is/is/20130402175817mp_/http://raddirfolksins.info/wp-content/uploads/2009/01/asm151108.pdf|url=http://raddirfolksins.info/wp-content/uploads/2009/01/asm151108.pdf|archive-date=2.4.2013|title=Hugsjónin Ísland|author=Andri Snær Magnason|date=15.11.2008|website=Raddir fólksins}}</ref> Viðar Þorsteinsson heimspekingur<ref>{{cite web|archive-url=https://vefsafn.is/is/20130402175817mp_/http://raddirfolksins.info/wp-content/uploads/2009/01/vth151108.pdf|url=http://raddirfolksins.info/wp-content/uploads/2009/01/vth151108.pdf|archive-date=2.4.2013|title=Ræða Viðars Þorsteinssonar á Austurvelli 15. nóv 2008|author=Viðar Þorsteinsson|date=15.11.2008|website=Raddir fólksins}}</ref> og [[Kristín Helga Gunnarsdóttir]] rithöfundur. Lúðrasveit Íslands undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum. Taldi lögregla að um 6000 manns hefðu mætt á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|4204103|Vaxandi styrkur mótmæla|útgáfudagsetning=17.11.2008|blaðsíða=4|blað=Morgunblaðið}}</ref> <blockquote>Mikill hiti var í fundarmönnum og ljóst að fólk krefst aðgerða. Þúsundir manna öskruðu já háum rómi þegar Hörður Torfason, tónlistarmaður og skipuleggjandi mótmælanna, spurði fólk hvort það vildi stjórn Seðlabankans burt. Sömu sögu var að segja þegar hann spurði hvort fólk vildi stjórn Fjármálaeftirlitsins, spillingaröflin og ríkisstjórnina burt. Þúsundraddað já kvað við. Rétt eins og fólk krafðist kosninga í vor með háværu já-svari.<ref>{{cite web|url=http://www.dv.is/frettir/2008/11/15/serfraedingur-i-ad-gelda-og-svaefa/|archive-url=https://vefsafn.is/is/20130502181530/http://www.dv.is/frettir/2008/11/15/serfraedingur-i-ad-gelda-og-svaefa/|website=DV.is|date=15. nóvember, 2008|title=Sérfræðingur í að gelda og svæfa|archive-date=2.5.2013}}</ref></blockquote> Eftir fundinn kastaði fólk eggjum, skyri og klósettrúllum í Alþingishúsið. Kveikt var í klósettrúllu á tröppum hússins, en lögreglan slökkti eldinn.<ref>{{tímarit.is|4010468|Kröfðust lýðræðis|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=16.11.2008|blaðsíða=6}}</ref> Um kvöldið voru vel sóttir samstöðutónleikar í [[Laugardalshöll]] þar sem íslenskt tónlistarfólk bauð til ókeypis tónleika. Meðal flytjenda voru [[Stuðmenn]], [[Buff (hljómsveit)|Buff]], [[Ný dönsk]], [[Ragnheiður Gröndal]], [[Lay Low]], [[Sálin hans Jóns míns (hljómsveit)|Sálin hans Jóns míns]], [[Baggalútur]] og [[HAM (hljómsveit)|Ham]].<ref>{{tímarit.is|4204139|Hlýleg stemning á samstöðutónleikum|útgáfudagsetning=17.11.2008|blað=Morgunblaðið|blaðsíða=40}}</ref> <gallery> image:W06 Speaker Vidar Thorsteinsson 08339.JPG|Viðar Þorsteinsson image:W06 Protesters 08361.JPG|Mótmælaskilti Image:W06 Andri Snær Magnason Speaker 08345.JPG|Andri Snær Magnason </gallery> === Sjöundi mótmælafundur, 22. nóvember, 2008. === Sjöundi laugardagsfundurinn var haldinn 22. nóvember 2008. Ræðumenn voru Sindri Viðarsson sagnfræðinemi, [[Katrín Oddsdóttir]] laganemi og [[Gerður Pálmadóttir]], atvinnurekandi í Hollandi. Lúðrasveit Íslands undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum og [[Hjalti Rögnvaldsson]] las baráttuljóð. <blockquote>Katrín sagði meðal annars ríkisstjórnina hafa brotið mannréttindi Íslendinga þegar skrifað var undir lánabeiðni til Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Þá væri það ekki ákvörðun þeirra Ingibjargar Sólrúnar og Geirs Haarde hvort gengið yrði til kosninga, eins og þau hafa sagt ekki tímabært. Hún lauk máli sínu með hrópunum "Góðir Íslendingar, við látum ekki kúga okkur" og uppskar mikinn fögnuð viðstaddra." <ref>{{tímarit.is|4010848|Mótmælendur gerast háværari|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=23. nóvember, 2008|blaðsíða=2}}</ref></blockquote> Eftir fundinn var aðgerðahópurinn [[Neyðarstjórn kvenna]] með gjörning þar sem styttan af Jóni Sigurðssyni var klædd í bleikan kjól.<ref>{{cite web|url=https://www.visir.is/g/2008435809d/jon-sigurdsson-klaeddur-i-kjol|title=Jón Sigurðsson klæddur í kjól|dags=22.11.2008|website=Vísir.is}}</ref> <gallery> Image:W07 Band2.JPG|Lúðrasveit Íslands leikur Image:W07 Hjalti Rögnvaldsson 08679.JPG|Ljóðalestur Hjalti Rögnvaldsson Image:W07 Protesters 8727.JPG|Mótmælendur með skilti sem á stendur „Vér mótmælum öll“ Image:W07 Katrin Oddsdottir speaker 08700.JPG|Katrín Oddsdóttir flytur erindi Image:W07 Protesters 8713.JPG|Mótmælendur </gallery> === Áhlaup á lögreglustöðina, 22. nóvember 2008 === {{aðalgrein|Áhlaupið á lögreglustöðina við Hverfisgötu 22. nóvember 2008}} Föstudaginn 21. nóvember var [[Haukur Hilmarsson]] handtekinn af lögreglunni fyrir að hafa klifrað upp í byggingarkrana í tengslum við mótmæli [[Saving Iceland]] á [[Kárahnúkavirkjun|Kárahnjúkum]] árið 2005. Margir töldu að tilgangur handtökunnar væri sá einn að taka hann úr umferð fyrir mótmælin um helgina.<ref>{{cite web|url=http://this.is/nei/?p=893|title=Lögregla tekur mótmælanda úr umferð|website=Nei.|date=22.11.2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090130162516/http://this.is/nei/?p=893|archive-date=30.1.2009}}</ref> Í ræðu sinni á laugardagsmótmælunum daginn eftir fordæmdi Hörður Torfason handtökuna og hvatti viðstadda til að fylkja liði að lögreglustöðinni á Hverfisgötu þar sem Haukur var í haldi. Milli 500 og eitt þúsund manns söfnuðust saman fyrir utan lögreglustöðina þar sem slagorðin „Út með Hauk! Inn með Geir!“ voru hrópuð. Mannfjöldinn braut sér leið í gegnum útidyr hússins, en var hrakinn frá af lögregluliði í óeirðabúningum sem beitti piparúða. Fimm þurftu að leita sér aðhlynningar á slysavarðstofu og erlendis var fjallað um atburðinn eins og óeirðir. Um klukkan 18:00 bárust þær fréttir að Hauki hefði verið sleppt úr haldi og að óþekktur aðili hefði greitt fyrir hann sektina sem hann var handtekinn fyrir að hafa ekki greitt.<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/skyringar/frettaskyringar/nr/89|author=Ásgeir H. Ingólfsson|title=Grátið eggjarauðutárum|website=Smugan|archive-url=https://vefsafn.is/is/20110106122642/http://www.smugan.is/skyringar/frettaskyringar/nr/89|archive-date=1.1.2011}}</ref><ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/11/22/fanganum_sleppt/|title=Fanganum sleppt|website=mbl.is|date=22.11.2008}}</ref> === Útifundur og borgarafundur, 24. nóvember 2008 === Mánudaginn 24. nóvember stóðu [[BSRB]] og fleiri samtök fyrir útifundi á Ingólfstorgi undir yfirskriftinni „Verjum velferðina“. Þar var borin upp vantrauststillaga á ríkisstjórnina og Alþingi og nokkrir fóru inn á þingpalla. Um 1000 manns voru á torginu og allt gekk vel fyrir sig. Um kvöldið var fjölmennur [[opinn borgarafundur]] í [[Háskólabíó]]i, en þar gekk líka allt vel fyrir sig.<ref name=":2" /> Sýnt var frá fundinum í beinni útsendingu á [[RÚV]]. Á þeim fundi mælti [[Ingibjörg Sólrún Gísladóttir]] hin fleygu orð „Þið eruð ekki þjóðin“ við lítinn fögnuð viðstaddra.<ref>{{tímarit.is|4011594|Góð vika/slæm vika|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=56|útgáfudagsetning=29.11.2008}}</ref> === Áttundi mótmælafundur, 29. nóvember 2008 === Áttundi laugardagsfundurinn var haldinn 29. nóvember 2008. Ræðumenn í þetta sinn voru [[Illugi Jökulsson]] rithöfundur,<ref>{{cite web|url=http://www.dv.is/blogg/tresmidja/2008/11/29/gerum-thad-theirra/|title=Gerum það án þeirra|website=DV.is/blogg: Ræða|author=Illugi Jökulsson|date=29.11.2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20100326161528/http://www.dv.is/blogg/tresmidja/2008/11/29/gerum-thad-theirra/|archive-date=26.3.2010}}</ref> Kristín Tómasdóttir frístundaráðgjafi, og [[Stefán Jónsson (f. 1964)|Stefán Jónsson]] leikstjóri.<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/pistlar/raedur/nr/183|title=Stefán Jónsson á Austurvelli 29. nóvember 2008|author=Stefán Jónsson|date=29.11.2008|archive-date=2008-12-04|archive-url=https://web.archive.org/web/20081204013021/http://smugan.is/pistlar/raedur/nr/183|access-date=2024-11-18|url-status=bot: unknown}}</ref> Á fimmta þúsund manns mættu á fundinn, þrátt fyrir kulda, og góð stemning var í hópnum.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/forsida/2008/11/29/segir_goda_stemningu_a_motmaelafundi/|vefsíða=mbl.is|date=29. nóvember, 2008|title=Segir góða stemningu á mótmælafundi|archive-date=6.10.2017|archive-url=https://vefsafn.is/is/20171006173230/http://www.mbl.is/frettir/forsida/2008/11/29/segir_goda_stemningu_a_motmaelafundi/}}</ref> Þátttakendum bauðst að undirrita „uppsagnarbréf“ handa völdum ráðamönnum.<ref>{{tímarit.is|4011987|Ráðamönnum sagt upp|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=30. nóvember 2008|blaðsíða=1}}</ref> === Mótmæli við Stjórnarráðið og Seðlabankann, 1. desember 2008 === [[Mynd:W08_Protesters_Arnarhóll_9424.JPG|thumb|Mótmælendur á Arnarhóli.]] Mánudaginn 1. desember 2008 (fullveldisdaginn) mætti hópur mótmælanda fyrir utan [[Stjórnarráð Íslands|Stjórnarráðið]]. [[Eva Hauksdóttir]] fór þar fremst í flokki ásamt átta manns. Hélt fólkið á svörtum og rauðum fánum. Eva Hauksdóttir fór með ýmiss konar þulur og særingar ásamt því að hópurinn kastaði kjötstykkjum á Stjórnarráðið og á grasblettinn þar fyrir framan. Eftir um hálfa klukkustund fór hópurinn í átt að [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankanum]]. Eva Hauksdóttir fór með lögreglumanni að afgreiðsluborði bankans og óskaði eftir því að fá að hitta [[Davíð Oddsson]] Seðlabankastjóra. Nokkur hópur af mótmælendum hafði komið sér fyrir í anddyrinu ásamt Evu og var farið að láta ófriðlega. [[Lögregla|Lögreglan]] vísaði fólkinu út. Í framhaldinu fór Eva til fundar við Davíð Oddson. Eftir fundinn kom [[Eva Hauksdóttir|Eva]] út með brúðu í líki Davíðs og framdi þar gjörning sem gekk út á að bera Davíð úr bankanum. Á [[Arnarhóll|Arnarhóli]] höfðu um 1000 manns safnast saman þegar mest var. Þar höfðu [[Borgarahreyfingin]] og [[Mótmælasamtökin Nýir tímar]] hvatt fólk til að koma saman á þjóðfundi um fullveldið. Síðar tók fólk að streyma þaðan að [[Seðlabanki|Seðlabankanum]]. Þegar hópurinn hafði náð áfangastað var ástandið orðið mjög eldfimt og nokkrir mótmælendur komnir á þak bankans. Margt fólk safnaðist fyrir í anddyrinu sem varð til þess að lögreglan gaf skipun um að rýma anddyrið. Þetta var gert nokkrum sinnum með litlum árangri sem varð til þess að lögreglan hótaði að nota [[Piparúði|piparúða]] á mótmælendur. Það kom þó aldrei til þess þar sem lögreglan átti samtal við mótmælendur sem töluðu um þeir vildu fara út með einhverri reisn og helst ekki fyrr en eftir einhvern tíma. Þá voru þau fyrirmæli gefin út til aðgerðahópa lögreglu að beita ekki neinni hörku við að koma mótmælendum út. Ágætlega gekk hjá lögreglu að koma fólkinu út en þó voru um 100 manns sem ekki vildu fara. Lögreglan gerði þá samkomulag við mótmælendur að ef þeir myndu bakka með sína lögreglumenn þá myndu mótmælendur fara út. Þetta gekk eftir og tókst lögreglu að rýma anddyrið án þess að til átaka kæmi.<ref name=":2" /> === Níundi mótmælafundur, 6. desember 2008 === Níundi mótmælafundurinn var haldinn laugardaginn 6. desember 2008. Ræðumenn voru [[Gerður Kristný]] rithöfundur og Jón Hreiðar Erlendsson fyrrum vörubílstjóri. Lúðrasveit Íslands undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum. Um 1500 manns sóttu fundinn, en þar boðaði Hörður Torfason upphaf „skyndiaðgerða“: <blockquote>Um 1.500 manns sóttu mótmælafund vegna efnahagsástandsins á Austurvelli í gær. Skipuleggjandi boðar til aðgerða með klukkustundar fyrirvara í vikunni. MÓTMÆLI Það er ekki nóg að halda mótmælafundi einu sinni í viku. Nú taka við skyndiaðgerðir. <ref>[http://vefblod.visir.is/index.php?s=2629&p=66525 Fréttablaðið 7. desember, 2008. Boða skyndiaðgerðir.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> Stöð 2 Kvöldfréttir.<ref>[http://vefmidlar.visir.is/?channelID=&programID=d93d6ddc-f3df-4c27-90e2-28d49738f306&mediaSourceID=fbf147c6-d35e-4e1f-afe5-83fa8b4abb8f&mediaClipID=7f98a25e-45ce-4eb3-a65a-1213e38650b5 Stöð 2 6. desember, 2008. Kvöldfréttir]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref></blockquote> Fundurinn var boðaður kl. 14:00. Fáir mættu á mótmælin í byrjun eða um 200-300 manns. [[Lögreglan á Íslandi|Lögreglan]] fylgdist með ákveðnum einstaklingum sem mest voru áberandi á mótmælunum við Seðlabankann þann 1. desember. Um klukkan 15:00 sást til tveggja pilta klifra upp á svalir fyrir ofan inngang Alþingishússins með skilti sem á stóð „Elskaðu land þitt“ og tilvísun í netslóð sem vísaði á sönglag á netinu. Eftir að þeir voru búnir að koma upp skiltinu fóru þeir niður. Stóðu mótmælin yfir til klukkan 15:31 og þegar mest var voru um 1000 manns á mótmælunum samkvæmt lögreglu. Eftir að mótmælunum lauk urðu nokkrir einstaklingar eftir á svæðinu og klukkan 16:02 kölluðu lögreglumenn lið sitt til baka en lögreglan hafði fylgst grant með mótmælunum sem fóru fram án átaka.<ref name=":2" /> Dreifimiðum var dreift á mótmælunum þar sem boðað var til nýrra mótmæla þann 8. desember á Austurvelli. Fyrirsögn dreifimiðanna var „TÍMI FYRIR AÐGERÐIR“ og stóð þar að þau mótmæli yrðu „annað stig“ í baráttu mótmælenda fyrir breytingum sem felast meðal annars í því að „raunverulega framkvæma þær ágætu hugmyndir sem fram hafa komið og hvernig megi ná fram réttlætinu. Ekki láta þig vanta, vertu með í aðgerðum gegn yfirvaldinu, vertu með í Byltingunni!“.<ref name=":2" /> === Mótmæli í Alþingishúsinu, 8. desember 2008 === {{aðalgrein|Nímenningarnir}} Mánudaginn 8. desember 2008 freistaði hópur um 30 mótmælenda þess að komast á palla Alþingis. Þingverðir og lögregla meinuðu fólkinu að komast á þingpalla. Níu úr þessum hóp voru síðar ákærð fyrir árás á sjálfræði Alþingis. Í ákæru sem þeim var birt 1. mars segir að fólkið sé ákært fyrir: <blockquote>... brot gegn valdstjórninni, almannafriði og allsherjarreglu og húsbrot með því að hafa, þann 8. desember 2008, ásamt hópi óþekktra manna, í heimildarleysi ruðst inn í Alþingishúsið við Austurvöll meðan á þingfundi stóð. ... Með háttsemi sinni rufu ákærðu friðhelgi Alþingis og starfsfrið auk þess sem öryggi Alþingis var hætta búin.<ref>{{cite web |url=http://www.rvk9.org/2010/05/21/ak%c3%a6rurnar-a-hendur-nimenningunum/ |title=rvk9.org, stuðningssíða nímenninganna. sótt 29. september 2010 |access-date=2010-10-01 |archive-date=2011-02-01 |archive-url=https://web.archive.org/web/20110201050856/http://www.rvk9.org/2010/05/21/ak%C3%A6rurnar-a-hendur-nimenningunum/ |url-status=dead }}</ref></blockquote> Tveir mótmælendanna komust upp á áhorfendapalla Alþingis, Snorri Páll Jónsson Úlfhildarson og óþekkt kona. Áður en hann var dreginn niður náði Snorri að hrópa af pöllunum: {{tilvitnun2|Þetta hús þjónar ekki tilgangi sínum lengur, drullið ykkur út.<ref>{{cite web|url=http://attac.is/index.php?option=com_content&view=article&id=109:raeea-solveigar-jonsdottur-a-austurvelli-15-mai-2010|website=attac.is|title=Ég ákæri ykkur. Ræða Sólveigar Jónsdóttur á Austurvelli 15. maí 2010|author=Sólveig Jónsdóttir|date=15. maí 2010|access-date=2010-10-01|archive-date=2016-03-05|archive-url=https://web.archive.org/web/20160305102100/http://attac.is/index.php?option=com_content&view=article&id=109:raeea-solveigar-jonsdottur-a-austurvelli-15-mai-2010|url-status=dead}}</ref>}} Hópur sem kallaði sig „Aðgerð Aðgerð“ lýsti yfir ábyrgð á aðgerðunum. Til nokkurra átaka kom fyrir utan þinghúsið þegar félagar hinna handteknu reyndu að frelsa þá úr klóm lögreglu. Lögreglan var með sérstakan viðbúnað á lögreglustöðinni við Hverfisgötu af ótta við sams konar umsátursástand og 22. nóvember. Ekki kom þó til þess.<ref>{{tímarit.is|6449496|„Út, út, drullið ykkur út“|blað=DV|útgáfudagsetning=9.12.2008|blaðsíða=8|höfundur=Atli Már Gylfason}}</ref> === Mótmæli við Ráðherrabústaðinn, 9. desember 2008 === Nokkrir tugir manns komu saman við [[Ráðherrabústaðurinn|Ráðherrabústaðinn]] við [[Tjarnargata|Tjarnargötu]] til að mótmæla ríkisstjórnarfundi sem þar fór fram, þriðjudaginn 9. desember. Hópurinn stillti sér upp í götunni og kom þannig í veg fyrir að ráðherrarnir kæmust að húsinu frá Tjarnargötu. Ráðherrarnir gengu þá inn bakdyramegin í gegnum garðinn ofan við húsið, frá [[Suðurgata|Suðurgötu]]. Eftirfarandi tilkynning var send út vegna aðgerðarinnar: <blockquote>Pólitísk aðgerð, 9.desember 2008, við Ráðherrabústaðinn við Tjarnargötu: Við, fólkið, komum í veg fyrir inngöngu inn í Ráðherrabústaðinn við Tjarnargötu og stöðvum þar með áframhaldandi valdníðslu ráðamanna. Peningar hafa stýrt fólki á kostnað réttinda þeirra og ráðamenn og þeirra klíkur hafa hagrætt fjármagni eftir eigin hagsmunum. Sú hagræðing hefur ekki skilað sér í réttlátu samfélagi, réttlátum heimi. Tími aðgerða er runninn upp, því réttlátt samfélag er ekki einungis mögulegt, heldur er það skylda okkar að berjast fyrir því!<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/frettir/frettir/nr/290|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090220132513/www.smugan.is/frettir/frettir/nr/290|archive-date=20.2.2009|title=Ráðherrum varnað inngöngu|website=Smugan|date=9. desember 2008}}</ref></blockquote> Tveir voru handteknir fyrir að hlýða ekki tilmælum lögreglu.<ref>{{cite web|url=http://logregla.is/displayer.asp?cat_id=1040&module_id=220&element_id=13128|title=Tveir mótmælendur handteknir|website=Lögregluvefurinn|date=9 desember 2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090424114011/http://www.logregla.is/displayer.asp?cat_id=1040&module_id=220&element_id=13128|archive-date=24.4.2009}}</ref> Í ''Morgunblaðinu'' var því slegið föstu að mótmælendur við Ráðherrabústaðinn væri sami „[h]ópur mótmælenda sem efndi til mótmæla í Alþingishúsinu [8. desember]“.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/12/09/motmaeli_vid_radherrabustadinn/|title=Mótmæli við Ráðherrabústaðinn|website=Mbl.is|date=9. desember 2008|retrieved=4. október 2010}}</ref> === Tíundi mótmælafundur, 13. desember 2008 === Tíundi laugardagsfundurinn var haldinn á Austurvelli 13. desember 2008. Um 1000 manns mættu á fundinn og sýndu samstöðu með 17 mínútna þögn í stað ræðuhalda. Á Akureyri tóku um 150 manns þátt í mótmælum undir yfirskriftinni „Virkjum lýðræðið“.<ref>{{tímarit.is|4015159|Lögreglan gaf fólki kakóbolla|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=4|útgáfudagsetning=14.12.2008}}</ref> <gallery> Image:W10 Hördur Torfason organizer 9761.JPG|Tíunda vikan og tíu útikerti við Alþingishúsið. Image:W10 Protesters 9755.JPG|Mótmælaskilti. Image:W10 Protesters 9825.JPG|Neyðarstjórn kvenna. </gallery> === Mótmæli við bankana, 17. desember 2008 === Boðuð mótmæli miðvikudaginn 17. desember áttu að hefjast kl. 9:00 við Austurvöll og þaðan átti að halda í bankana. Strax kl. 09:17 voru um 30 mótmælendur komnir inn á skrifstofur [[Landsbankinn|Landsbankans]] í [[Kirkjustræti]], flestir grímuklæddir og var óskað eftir aðstoð lögreglu við að koma þeim út. Hópurinn hélt þá í Landsbankann við [[Austurstræti]]. Þá hafði mótmælendum fjölgað í um 50 manns. Þau komu sér fyrir á 2. hæð hússins og stóð viðveran til um kl. 10:00 eða þar til ákveðið var að fara að Landsbankanum við Laugaveg 77. Þegar komið var í bankann skipti hópurinn sér í tvo minni hópa. Einn hópurinn fór á skrifstofurnar og hinn hélt til í afgreiðslusal. Eftir skamma stund yfirgáfu mótmælendur bankann og fóru á kaffihús [[Hljómalind]]ar við Laugarveg.<ref name=":2" /> Fólkið mótmælti meðal annars ráðningu [[Tryggvi Jónsson|Tryggva Jónssonar]] fyrrverandi aðstoðarforstjóra [[Baugur Group|Baugs]] til Landsbankans og hrópaði slagorðið „Borgið ykkar skuldir sjálf“.<ref>{{tímarit.is|4015405|Mótmælt í tveimur löndum|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=18.12.2008|blaðsíða=2}}</ref> Um kl. 13:00 var lögregla kölluð til vegna hóps mótmælenda á 101 Hotel við [[Hverfisgata|Hverfisgötu]] 10. Þeir biðu þar eftir [[Björgólfur Thor Björgólfsson|Björgólfi Thor Björgólfssyni]] sem var staddur á hótelinu. Mótmælendur sættust á að fara út eftir viðræður við lögreglu. Þegar mótmælendur voru komnir út gekk [[Jón Ásgeir Jóhannesson]] út af hótelinu og samkvæmt lögreglu veittust þeir að honum og reyndu að hefta för hans.<ref name="gudjonheidar" /><ref name=":2" /><ref>{{tímarit.is|4015407|Veist að Jóni Ásgeiri í gær|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=18.12.2008|blaðsíða=4}}</ref> Á bloggsíðu Guðjóns Heiðars Valgarðssonar, eins af mótmælendunum, segir hann:<blockquote>Þegar Jón Ásgeir kom út spurði ég hann hvort hann hafi stöðvað frétt [[DV]], hann veitti ekki svör og ætlaði greinilega ekki að staldra við og spjalla. Því tók ég mér snjóbolta í hönd og henti honum í smettið á Jóni. Fleiri fylgdu í kjölfarið og fékk Jón vænar gusur af snjóslugsi yfir fína jakkann sinn.<ref name="gudjonheidar">{{cite web|url=https://frussukusk.blog.is/blog/frussukusk/entry/747924/|title=Ég kastaði snjóbolta í Jón Ásgeir Jóhannesson|author=Guðjón Heiðar Valgarðsson|date=17.12.2008|website=Blog.is}}</ref></blockquote>Einnig segir hann að það hafi verið afar frelsandi að kasta snjóbolta í hann og mælti með að aðrir gerðu slíkt hið sama þegar Jón Ágeir yrði á vegi þeirra. === Ellefti mótmælafundur, 20. desember 2008 === [[Mynd:W11 Silent Protest 0073.JPG|thumb|right|Mótmælaskilti frá Neyðarstjórn kvenna.]] Á ellefta laugardagsfundinum voru aftur þögul mótmæli í ellefu mínútur. Um 500 manns mættu á mótmælin. Eftir fundinn köstuðu nokkrir mótmælendur snjó og skóm í Alþingishúsið.<ref>{{tímarit.is|4015701|Hentu skóm í Alþingishúsið|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=21.12.2008|blaðsíða=2}}</ref> Fyrirmyndin að skókastinu var atvik þar sem íraski blaðamaðurinn [[Muntadhar al-Zaidi]] kastaði skó að [[George W. Bush]] á blaðamannafundi í Bagdad sex dögum fyrr. === Tólfti mótmælafundur, 27. desember, 2008 === Tólfti laugardagsfundurinn var haldinn 27. desember 2008, á þriðja degi jóla. Lögregla taldi að um 500 hefðu mætt, en skipuleggjendur töldu það vera nær 1000.<ref>{{tímarit.is|5234896|Tólfti mótmælafundurinn á Austurvelli|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=29.12.2008|blaðsíða=4}}</ref> Ræðumenn voru [[Björn Þorsteinsson]] heimspekingur<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/ba271208.pdf Raddir fólksins: Ræða Björns Þorsteinssonar 27. des 2008.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> og [[Ragnhildur Sigurðardóttir]] sagnfræðingur.<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/ba271208.pdf Raddir fólksins: Ræða Ragnhildar Sigurðardóttur 27. des 2008]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> Mörg mótmælaskilti voru sett upp eins og [[umferðarmerki]] þar sem samningum við [[Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn|Alþjóðagjaldeyrissjóðinn]] var mótmælt og þess krafist að bankastjórum yrði vikið frá störfum.<ref>{{tímarit.is|5234917|Mótmælastaða|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=29.12.2008|blaðsíða=25}}</ref> Um 80 manns komu saman við þögul mótmæli á ráðhústorginu á Akureyri. === Kryddsíldarmótmælin, 31. desember 2008 === Nokkur hundruð manns söfnuðust saman við [[Hótel Borg]] á Austurvelli. Búist var við forystufólki stjórnmálaflokkanna í beina útsendingu á [[kryddsíld (sjónvarpsþáttur)|kryddsíld]] [[Stöð 2|Stöðvar 2]] á gamlársdag þar sem [[Sigmundur Ernir Rúnarsson]] var þáttastjórnandi. Hópur fólks fór gekk með blys frá Stjórnarráðinu á Austurvöll til að færa mótmælin nær þeim sem verið var að mótmæla.<ref name="10ar" /> Lögregla var með viðbúnað og til átaka kom við mótmælendur sem ruddu sér leið inn á hótelið og kveiktu þar í reyksprengjum og blysum.<ref name=":2" /> Lögregla beitti piparúða á mótmælendur og þurftu nokkrir að leita aðhlynningar vegna þess. Grjóti var kastað í andlit eins lögreglumanns sem kjálkabrotnaði.<ref>{{tímarit.is|4016189|Útsending Kryddsíldar rofin|útgáfudagsetning=2. janúar 2009|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=6}}</ref> Mótmælendur klipptu að lokum í sundur myndsnúru sem lá frá hótelinu að bíl fyrir utan og útsendingu var hætt. Seinna lýsti Arnar Rúnar Marteinsson varðstjóri því að það hversu mikil læti urðu þennan dag hafi komið lögreglu á óvart. Lögregla var fáliðuð þar sem meiri mannskapur hafði verið boðaður á vakt um kvöldið.<ref name="10ar">{{cite web|url=https://www.visir.is/g/20181905781d/tiu-ar-fra-hruni-sau-i-hvad-stefndi-eftir-kryddsildarmotmaelin|title=Tíu ár frá hruni: Sáu í hvað stefndi eftir Kryddsíldarmótmælin|date=1. október 2018|author=Sunna Kristín Hilmarsdóttir|website=Vísir.is}}</ref> Í skýrslu um aðgerðir lögreglu á þessum tíma kemur fram hjá ónefndum lögreglumanni sem var við störf þennan dag: <blockquote>Hluti mótmælenda á þessum tíma var vissulega góðkunningjar lögreglunnar og ungt róttækt fólk. Stór hluti var þó „venjulegir“ borgarar sem dags daglega myndu ekki taka þátt í skemmdarverkum, ofbeldi eða svívirða lögreglumenn við skyldustörf. [...] Mér virðist söguskýringin ætla að verða sú að þeir sem komu illa fram í mótmælunum og gengu of langt hafi bara verið lítill hópur góðkunningja lögreglunnar. Ekkert er fjær sanni í mínum huga.<ref name=":2" />{{rp|82}}</blockquote> === Þrettándi mótmælafundur, 3. janúar 2009 === Þrettándi laugardagsfundurinn var haldinn 3. janúar 2009 undir yfirskriftinni „Breiðfylking gegn ástandinu“.<ref>{{tímarit.is|5244935|Dagný Dimmblá sló í gegn|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=5.1.2009|blaðsíða=11}}</ref> Ræðumenn voru Halldóra Guðrún Ísleifsdóttir kennari og grafiskur hönnuður,<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/hgi030109.pdf Raddir fóklsins: Ræða Halldóru Guðrúnar Ísleifsdóttur 3. janúar, 2009.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref>, Einar Már Guðmundsson rithöfundur <ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/emg030109.pdf Raddir fólksins: Ræða Einars más Guðmundssonar 3. janúar 2009]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> og Dagný Dimmblá Jóhannsdóttir, 8 ára nemandi í Ísaksskóla.<ref>{{tímarit.is|401628|Átta ára stúlka í ræðustól|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=4. janúar 2009|blaðsíða=2}}</ref> Skipuleggjendur töldu að um 5.000 manns hefðu verið á Austurvelli, en lögregla taldi nokkuð færri.<ref>{{tímarit.is|4016280|Þúsundir á Austurvelli|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=1|útgáfudagetning=4.1.2009}}</ref> <gallery> Image:W13 Hördur Torfason organizer 0366.JPG|Hörður Torfason. Image:W13 Protesters 0394.JPG|Mótmælendur með skilti. Image:W13 Einar Már Gudmundsson speaker 0477.JPG|Einar Már Guðmundsson. Image:W13 Protesters 0412.JPG|Mótmælandi með öryggisgleraugu og öryggishjálm. Image:W13 Protesters 0434.JPG|Mótmælendur á Austurvelli. </gallery> === Fjórtándi mótmælafundur, 10. janúar 2009 === Fjórtándi laugardagsfundurinn var haldinn kl. 15:00 laugardaginn 10. janúar. Ræðumenn voru [[Þorvaldur Þorvaldsson]] trésmiður, [[Lilja Mósesdóttir]] hagfræðingur,<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/pistlar/penninn/lilja-mosesdottir/nr/574|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090130155618/www.smugan.is/pistlar/penninn/lilja-mosesdottir/nr/574|website=Smugan|date=10. janúar 2009|title=Þegar ekkert er eins og áður|author=Lilja Mósesdóttir|archive-date=30.1.2009}}</ref> og Lárus Páll Birgisson sjúkraliði.<ref>{{cite web|url=http://this.is/nei/?p=2430|website=Nei.|title=En þjóðin er þér ósammála|date=13. janúar 2009|author=Lárus Páll Birgisson|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090130154239/http://this.is/nei/?p=2430|archive-date=30.1.2009}}</ref> Skipuleggjendur töldu að um 4.000 manns hefðu mætt á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|6425368|Sandkorn|blað=DV|útgáfudagsetning=12.1.2009|blaðsíða=14}}</ref> <gallery> Image:W14 Lilla Mosesdottir speaker 0741.JPG|Lilja Mósesdóttir Image:W14 Protesters 0711.JPG|Mótmælandi með skilti með „Fjandafælu“ [[Jón lærði Guðmundsson|Jóns lærða]]. Image:W14 Protesters 0801.JPG|Horft yfir mannfjöldann á Austurvelli. Image:W14 Protesters 1063.JPG|Fánar mótmælenda. </gallery> === Fimmtándi mótmælafundur, 17. janúar 2009 === Fimmtándi laugardagsfundurinn fór fram 17. janúar 2009 kl. 15:00. Á fjórða þúsund manns mættu á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|5245740|Yfir þrjú þúsund á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=19.1.2009|blaðsíða=8}}</ref> Ræðumenn voru Svanfríður Anna Lárusdóttir, sem var atvinnulaus, og [[Gylfi Magnússon]] dósent í viðskiptafræði við Háskóla Íslands.<ref>{{cite web|url=http://www3.hi.is/%7Egylfimag/A_Austurvelli_17-1-09.pdf|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090425050335/http://www3.hi.is/%7Egylfimag/A_Austurvelli_17-1-09.pdf|title=Ræða á Austurvelli 17. janúar 2009|author=Gylfi Magnússon|date=17. janúar, 2009|website=Hi.is|archive-date=25.4.2009}}</ref> Mótmæli fóru fram á sex stöðum á landinu þennan dag: Reykjavík, Ísafirði, Akureyri, Dimmuborgum í Mývatnssveit, Selfossi og Egilsstöðum.<ref>{{cite web|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090417233855/ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item246628/|archive-date= 17.4.2009|website=Ruv.is|date=17. janúar 2009|title=Mótmælt á sex stöðum á landinu|url=http://ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item246628/}}</ref><ref>{{cite web|url=https://larahanna.blog.is/blog/larahanna/entry/774190/|author=Lára Hanna Einarsdóttir|date=18.1.2009|title=Mótmælt víða um land|website=blog.is}}</ref> Samtökin Nýjar raddir sem [[Ástþór Magnússon]] stofnaði til höfuðs Röddum fólksins, efndu til samkomu við Austurvöll sama dag klukkan 15:15. Þar áttu umræður að hefjast með stuttu ávarpi og þá átti orðið að vera laust. Lögreglan mætti á staðinn og fjarlægði sendiferðabíl og annan búnað Nýrra radda. Í framhaldi kærðu Nýjar raddir framgöngu lögreglu.<ref>{{cite web|url=http://lydveldi.blog.is/blog/lydveldi/entry/774223/|title=STJÓRNSÝSLUKÆRA vegna Lögreglunnar í Reykjavík|author=Ástþór Magnússon|website=blog.is|date=17.1.2009}}</ref> <gallery> Image:W14x Protesters 0976.JPG|Hópur heilbrigðisstarfsfólks mótmælir niðurskurði vegna Bankahrunsins. Image:W14x Protesters at Austurvöllur 0993.JPG|Mótmælaskilti þar sem má sjá skrifað „Helvítis fokking fokk!“ og „Ég er ekki þjóðin“. Image:W14x Speaker Gylfi Magnusson 1025.JPG|Gylfi Magnússon. Image:W14x Speaker Svanfridur Anna Larusdottir 1060.JPG|Svanfríður Anna Lárusdóttir. Image:W14x Protesters 1099.JPG|Súpueldhús á Austurvelli. </gallery> === Mótmæli við Alþingishúsið, 20. janúar 2009 === Þriðjudaginn 20. janúar kom Alþingi saman á ný eftir jólafrí og Raddir fólksins höfðu boðað mótmæli af því tilefni. Krafa mótmælenda var að boðað yrði til kosninga sem fyrst. Þingsetning var klukkan 13:00. Þá var hópur mótmælenda mættur á Austurvöll og fjölgaði eftir því sem leið á daginn. Mótmælendur slógu á trommur og hrópuðu slagorðið „Vanhæf ríkisstjórn“. Sturla Jónsson var með gasknúnar flautur sem gáfu frá sér mikinn hávaða.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/20/piparudi_og_handtokur/|title=Piparúði og handtökur við Alþingi|website=Mbl.is|date=20.1.2009}}</ref> Lögreglumenn í óeirðabúningum skipuðu sér framan við Alþingishúsið og í Alþingisgarðinum til að varna mótmælendum inngöngu í Alþingishúsið. Um 20 manns voru handteknir í Alþingisgarðinum og fluttir í bílakjallara Alþingis.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22324/|title=Myndskeið: Þjóðin var í Alþingisgarðinum|website=Mbl.is|date=20.1.2009}}</ref> Mótmælendur á Austurvelli hentu reyksprengjum og súrmjólk á lögregluna sem beitti bæði kylfum og piparúða á mótmælendur.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22325/|title=Myndskeið: Beittu kylfum á mótmælendur|website=Mbl.is|date=20.1.2009}}</ref> Margar rúður í Alþingishúsinu voru brotnar. Töluverður fjöldi mótmælenda hélt áfram trommuslætti eftir að þingmenn hurfu úr þinghúsinu, og um sjöleytið var kveiktur bálköstur norðan við Skálann, viðbyggingu Alþingishússins.<ref name=":2" />{{rp|101}} Í blöðunum var mótmælunum lýst sem mestu mótmælum Íslandssögunnar frá 1949<ref>{{tímarit.is|5245813|Mestu mótmæli frá 1949|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=21.1.2009|blaðsíða=1}}</ref> og farið var að tala um þau sem „byltingu“.<ref>{{tímarit.is|6364164|Janúarbyltingin á Austurvelli|blað=DV|útgáfudagsetning=21.1.2009|blaðsíða=2}}</ref> Fyrr um kvöldið höfðu mótmælendur reynt að kveikja í [[Óslóartréð|Óslóartrénu]] þar sem það stóð en eldurinn hafði slokknað af sjálfu sér.<ref>{{cite web|url=http://www.visir.is/osloartred-fellt-og-brennt/article/2009276463267|title=Oslóartréð fellt og brennt|date=20.1.2009|website=Vísir.is}}</ref> Laust fyrir miðnætti gerðu nokkrir mótmælendur aðra atlögu að trénu með því að klippa á víra sem héldu því uppi. Eftir dágóða stund tókst að fella tréð. Mótmælendur drógu tréð fyrir framan Skálann á Austurvelli<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/21/osloartred_borid_a_balid/|title=Óslóartréð borið á bálið|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Gerðar voru nokkrar tilraunir til þess að kveikja í trénu en erfitt reyndist að fá það til að loga. Það hafðist þó að lokum og bálið logaði lengi þar sem mótmælendur bættu á það eldsmat af nærliggjandi byggingarsvæðum. Um tvöleytið hófu lögregla og slökkvilið að slökkva bálið og aðra elda sem mótmælendur höfðu kveikt á Austurvelli. Aðgerðum lögreglu lauk ekki fyrr en um klukkan 3 um nóttina.<ref name=":2" />{{rp|103}} Nokkrir eftirmálar urðu eftir þessi mótmæli, þar sem [[Geir Jón Þórisson]] hélt því fram í skýrslu lögreglu um mótmælin árið 2012 að þingmenn [[Vinstri græn]]na, [[Steingrímur J. Sigfússon]] og [[Álfheiður Ingadóttir]], hefðu gagnrýnt störf lögreglu í þinghúsinu þennan dag. Hann hélt því líka fram að Álfheiður hefði verið í sambandi við mótmælendur í Alþingisgarðinum fyrr um daginn með farsíma úr þinghúsinu.<ref name=":2" />{{rp|98}} Álfheiður vísaði því á bug að hún hefði stýrt mótmælunum við húsið.<ref>{{cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/alfheidur-oskar-gagna-fra-logreglu|title=Álfheiður óskar gagna frá lögreglu|date=27.2.2012|website=RÚV}}</ref> Þetta varð samt tilefni [[samsæriskenning]]ar um að mótmælin hefðu í raun ekki verið sjálfsprottin heldur skipulögð af Vinstri grænum (sem voru í stjórnarandstöðu) og hafi lyktað með eins konar [[valdarán]]i.<ref>{{cite web|url=https://www.althingi.is/altext/140/03/r29141646.sgml|author=Vigdís Hauksdóttir|title=Ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur stjórnlagaráðs að frumvarpi til stjórnarskipunarlaga|date=29.3.2012|website=Alþingi.is}}</ref><ref>{{cite web|url=https://andriki.is/2010/10/07/fimmtudagur-7-oktober-2010/|title=Fimmtudagur 7. október 2010|date=7.10.2010|website=Andríki}}</ref><ref>{{cite web|url=https://kjarninn.is/skodun/2018-09-18-rytingsstunga-nasistanna-yfirfaerd-island-ii/|author=Þorvaldur Logason|title=Rýtingsstunga nasistanna yfirfærð á Ísland II|date=20.9.2018|website=Kjarninn}}</ref> <gallery> Image:W15 Police 1445.JPG|Mótmælendur slá á fötur upp við lögreglumenn sem standa þétt upp við Alþingishúsið. Image:W15 Protesters 1231.JPG|Reykur vegna blysa og reyksprengja yfir Austurvelli. Image:W15 Protesters 1253.JPG|Lögregla ræðir við mótmælendur. Image:W15 Protesters 1807.JPG|Fólk safnast við bálköstinn um kvöldið. </gallery> === Mótmæli við Stjórnarráðið og Alþingishúsið, 21. janúar 2009 === Daginn eftir þingsetningu mættu mótmælendur á Austurvöll klukkan eitt. Jarðarför átti að vera í Dómkirkjunni klukkan 3 og mótmælendur fluttu sig því að Stjórnarráðinu þar sem mótmælin héldu áfram. Stór hópur lögreglumanna í óeirðabúnaði þurfti að aðstoða ráðherra við að komast þaðan. Mótmælendur veittust að forsætisráðherra, Geir Haarde, þegar hann steig út í ráðherrabílinn og [[Hallgrímur Helgason]] rithöfundur barði með báðum hnefum á húddið á bílnum þegar hann ók frá Stjórnarráðinu í gegnum mannþröngina um klukkan tvö.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22350/|title=Erlendir fjölmiðlar fjalla um atvikið við stjórnarráðið|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref><ref>{{cite web|url=https://www.theguardian.com/world/2009/jan/22/iceland-protests-recession|title=Iceland's coalition struggles to survive protests|date=22.1.2009|author=Valur Gunnarsson|website=The Guardian}}</ref><ref>{{cite web|url=http://news.bbc.co.uk/2/hi/europe/7843327.stm|title=Protesters pelt Iceland PM's car |date=21.1.2009|website=BBC NEWS}}</ref> Eftir það héldu mótmælin áfram nokkra stund en færðust svo aftur inn á Austurvöll. Þar var þögn meðan á jarðarförinni stóð. Dómkirkjuprestur hafði beðið mótmælendur um að hafa hljótt við kirkjuna.<ref>{{tímarit.is|5245874|Aðsúgur gerður að ráðherra|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=22.1.2009|blaðsíða=14}}</ref> Mótmælin héldu svo áfram eftir 4. Lögreglan sló skjaldborg um Alþingishúsið líkt og daginn áður og varð fyrir eggjakasti. Innan dyra hafði boðaður þingfundur hins vegar verið felldur niður. Mótmælendur reyndu að kveikja bál á nokkrum stöðum á Austurvelli en þau voru slökkt jafnharðan.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22337/|title=Myndskeið: Mótmæla aftur í dag|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Klukkan 8 um kvöldið hófst fundur Samfylkingarfélagsins í Reykjavík í [[Þjóðleikhúsið|Þjóðleikhúskjallaranum]]. Þangað hélt stór hópur mótmælenda og kveikt var bál utan við innganginn. Á fundinum ályktaði félagið að slíta bæri stjórnarsamstarfinu við Sjálfstæðisflokkinn.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/21/samthykktu_alyktun_um_stjornarslit/|title=Samþykktu ályktun um stjórnarslit|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Eftir að fundinum lauk héldu mótmælendur aftur á Austurvöll þar sem lögregla varð fyrir grjótkasti og beitti piparúða til að dreifa mannfjöldanum. Piparúðinn kláraðist um miðnætti og tók lögreglan þá til þess bragðs að sprengja [[táragas]]sprengjur í fyrsta sinn frá 1949.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/22/taragasi_beitt_a_austurvelli/|date=22. janúar, 2009|title=Táragasi beitt á Austurvelli|website=Mbl.is}}</ref> Ein örsaga frá þessu kvöldi sem er höfð eftir í bókinni ''Hrunið'' eftir [[Guðni Th. Jóhannesson|Guðna Th. Jóhannesson]] er að svissneski listaverkasafnarinn [[Francesca Thyssen-Bornemisza]] hafi haldið kvöldverðarboð fyrir íslenska myndlistarmenn á veitingastaðnum Við Tjörnina og lyktin af táragasinu borist gestum sem stóðu og drukku kampavín á svölunum.<ref>{{cite journal|author=Benedikt Jóhannesson|year=2009|journal=Skírnir|volume=183|number=2|title=Í skugga hrunsins: Ritdómar|page=519|url=https://timarit.is/gegnir/991008671949706886}}</ref> Thyssen-Bornemisza var áberandi bakhjarl íslenskrar myndlistar á þessum tíma og árin eftir hrun. Eftir að táragasinu var beitt færðu mótmælendur sig aftur að Stjórnarráðinu þar sem hópur lögreglumanna stóð fyrir framan húsið og varð fyrir töluverðu grjótkasti. Um klukkan 2 gerðist það hins vegar að hópur mótmælenda tók sér stöðu framan við lögreglumennina til að verja þá fyrir grjótkastinu og hvetja fólk til að hætta því. Eftir það róuðust mótmælin.<ref name=":2" />{{rp|120}} Næstu daga var kallað eftir því að mótmælendur sýndu andstöðu við ofbeldi með því að auðkenna sig með appelsínugulum lit (sem var vísun í [[Appelsínugula byltingin|appelsínugulu byltinguna]] í Úkraínu 2004-5).<ref>{{tímarit.is|5245941|Mótmæla ofbeldi|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=23.1.2009|blaðsíða=17}}</ref> Sjö lögreglumenn slösuðust í mótmælunum, aðallega út af grjótkasti.<ref name=":2" />{{rp|120}} <gallery> Image:W15a Protesters 1897.JPG|Mótmæli við Stjórnarráðið. Image:W15a Protesters 1919.JPG|Mótmælaskilti við Stjórnarráðið. Image:W15a Protesters 1943.JPG|Hópur mótmælenda við Stjórnarráðið. Image:W15b Protesters 2269.JPG|Lögreglumenn mynda skjaldborg við Alþingishúsið. </gallery> === Mótmæli við Alþingishúsið, 22. janúar 2009 === [[Mynd:W15c Protesters 2580.JPG|thumb|Mótmælendur slá á trommur.]] Á fimmtudeginum var mótmælt sem fyrr og trommur barðar, en mótmælin voru mun friðsamlegri en dagana tvo þar á undan. Áætlað var að 400-500 manns hefðu mætt á Austurvöll. Sumir mótmælendur færðu lögreglumönnum blóm. Ýmis samtök sem höfðu tekið þátt í mótmælunum sendu frá sér yfirlýsingar þar sem ofbeldi gegn lögreglu var fordæmt. Raddir fólksins og ýmsir aðrir hópar boðuðu hlé á mótmælum föstudags- og laugardagskvöld þar sem áfengi og mótmæli færu ekki saman.<ref>{{tímarit.is|5245940|Söngur og rósir á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=23.1.2009|blaðsíða=17}}</ref> Margir mótmælendur auðkenndu sig með appelsínugulum borðum og tóku sér sumir stöðu með lögreglu við þinghúsið. Seinna um kvöldið var lögreglumönnum í óeirðabúnaði skipt út fyrir lögreglumenn í hefðbundnum einkennisbúningi.<ref name=":2" />{{rp|128}} Mótmælin stóðu engu að síður fram yfir 11 um kvöldið. <blockquote>Þrátt fyrir meiðsl á fólki, beinbrotna mótmælendur eftir barsmíðar lögreglu, þrátt fyrir að táragasi hafi verið beitt til að sundra mótmælendum og lögreglumaður dvalið á sjúkrahúsi í skammtímalegu eftir miðvikudaginn létu mótmælendur ekki bilbug á sér finna og mættu aftur í gær, fimmtudaginn 22. janúar, til aðgerða á Austurvelli. Lögreglan virðist spila ''good cop-bad cop'' að hætti bíómynda: nú var Geir Jón á svæðinu og fór þá allt friðsamlega fram. Grímuklæddir og grímulausir höfðu hátt saman, í ró og spekt. Mótmælendur færðu lögreglumönnum blóm og heitt kakó. Einn og einn var tekinn af lögreglu, en það var að mestu gert ofstopalaust. - Nei.<ref>{{cite web|url=http://this.is/nei/?p=3221|website=Nei.|date=23. janúar 2009|title=''Good cop''-dagur á Austurvelli|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090130152753/http://this.is/nei/?p=3221|archive-date=30.1.2009|url-status=dead}}</ref></blockquote> === Sextándi mótmælafundur, 24. janúar 2009 === Sextándi laugardagsfundurinn fór fram 24. janúar klukkan 3 á vegum Radda fólksins. Ræðumenn voru [[Magnús Björn Ólafsson]] blaðamaður, [[Hildur Helga Sigurðardóttir]] blaðamaður, Jakobína Ingunn Ólafsdóttir stjórnsýslufræðingur og [[Guðmundur Andri Thorsson]] rithöfundur. Um það bil 6000 manns tóku þátt í mótmælunum.<ref>{{cite web|url=http://www.ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item247637/|title=Allt að 6000 á Austurvelli í dag|date=24.1.2009|website=RÚV|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090206120317/http://www.ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item247637/|archive-date=6.2.2009}}</ref> Samkvæmt dagbók lögreglu fóru mótmælin vel fram og mun jákvæðari andi en dagana á undan. Margir auðkenndu sig með appelsínugulum lit til að sýna andstöðu við ofbeldi. Aðgerðum lögreglu lauk fyrir 7.<ref name=":2" />{{rp|142}} <gallery> Image:W16 Drummers 02618.JPG|Trommað við Alþingishúsið. Image:W16 Thorvaldur performs 02631.JPG|[[Þorvaldur Þorvaldsson]] trésmiður syngur. Image:W16 Speaker Magnus Björn Olafsson 2682.JPG|Magnús Björn Ólafsson með appelsínugulan borða. Image:W16 Protesters 2687.JPG|Mótmælaskilti í líki umferðarskiltis. Image:W16 Protester 2729.JPG|Mótmælendur á Austurvelli. Appelsínugulur litur er áberandi. </gallery> === Stjórnarslit, 26. janúar 2009 === Föstudaginn 23. janúar hafði Geir H. Haarde, forsætisráðherra, boðað til blaðamannafundar í Valhöll þar sem hann sagði frá því að hann hefði greinst með [[krabbamein]] og hygðist segja af sér formennsku í flokknum.<ref>{{tímarit.is|5246178|Aðdragandi sögulegra slita|blað=Morgunblaðið|höfundur=Una Sighvatsdóttir|útgáfudagsetning=27.1.2009|blaðsíða=15}}</ref> Samfylkingin brást við því með tilboði um [[þjóðstjórn]] undir forsæti [[Jóhanna Sigurðardóttir|Jóhönnu Sigurðardóttur]], þáverandi félagsmálaráðherra. Þetta þótti Sjálfstæðismönnum óaðgengilegt skilyrði og töluðu um ístöðuleysi samstarfsflokksins eftir brotthvarf formannsins, [[Ingibjörg Sólrún Gísladóttir|Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur]], sem greindist með krabbamein í höfði í september 2008.<ref>{{cite web|url=http://mbl.is/mm/frettir/sjonvarp/22438/|title=Ásaka hvert annað um hroka|date=26.1.2009|website=Mbl.is}}</ref><ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/kosning/2009/01/26/sett_fram_til_ad_knyja_fram_stjornarslit/|title=Sett fram til að knýja fram stjórnarslit|date=26.1.2009|website=Mbl.is}}</ref><ref>{{tímarit.is|4020086|Deila um ástæður slitanna|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=27.1.2009|blaðsíða=8}}</ref> Sunnudaginn 25. janúar, tilkynnti þáverandi viðskiptaráðherra, [[Björgvin G. Sigurðsson]], um afsögn sína. Sama dag var tilkynnt að þáverandi forstjóri fjármálaeftirlitsins [[Jónas Fr. Jónsson]] og stjórn þess myndu segja af sér. Með þessu kvaðst Björgvin vera að axla pólitíska ábyrgð sem viðskiptaráðherra á [[Bankahrunið á Íslandi|bankahruninu]]. Mánudaginn 26. janúar sagði [[Jón Sigurðsson (f. 1941)|Jón Sigurðsson]] sig úr bankaráði Seðlabankans.<ref>{{tímarit.is|5246178|Sagði sig úr bankaráði Seðlabanka Íslands|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=27.1.2009|blaðsíða=14}}</ref> Mánudaginn 26. janúar 2009, funduðu Geir H. Haarde og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir í Alþingishúsinu. Á þeim fundi var ákveðið að slíta ríkisstjórnarsamstarfi flokkanna. Að fundi loknum gekk Geir H. Haarde á fund forseta Íslands, [[Ólafur Ragnar Grímsson|Ólafs Ragnars Grímssonar]], á [[Bessastaðir|Bessastöðum]] og baðst lausnar fyrir hönd ráðuneytis síns og ríkisstjórnarinnar.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/kosning/2009/01/26/geir_til_bessastada_klukkan_16/|title=Geir til Bessastaða klukkan 16|date=26.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Lítill hópur mótmælenda fagnaði stjórnarslitunum með trommuslætti á Austurvelli. Nokkru áður var farið að nota heitið „búsáhaldabyltingin“ um mótmælin dagana á undan og eftir stjórnarslitin festist sú orðanotkun í sessi. Dagana á eftir var mynduð [[Fyrsta ráðuneyti Jóhönnu Sigurðardóttur|minnihlutastjórn undir forsæti Jóhönnu Sigurðardóttur]] með þátttöku [[Vinstri græn]]na. [[Framsóknarflokkurinn]] féllst á að verja stjórnina falli með því skilyrði að boðað yrði til kosninga um vorið. [[Alþingiskosningar 2009]] voru svo haldnar í apríl. Eitt nýtt framboð, [[Borgarahreyfingin]], spratt beinlínis upp úr mótmælunum á Austurvelli og fékk fjóra þingmenn í kosningunum.<ref>{{tímarit.is|5249027|Borgarahreyfingin - þjóðin á þing|blað=Morgunblaðið|höfundur=Þór Saari|útgáfudagsetning=17.3.2009|blaðsíða=19}}</ref> <gallery> Image:W16a Protester 02999.JPG|Mótmælandi á Austurvelli. Image:W16a Bessastadir 03017.JPG|Sjónvarpsfólk bíður komu forsætisráðherra til Bessastaða. Image:W26a Geir H. Haarde arrives 03030.JPG|Geir H. Haarde kemur til Bessastaða. Image:W16a Resignation 3041.JPG|Geir H. Haarde tilkynnir fjölmiðlum afsögn sína. </gallery> === Sautjándi mótmælafundur, 31. janúar 2009 === Sautjándi laugardagsfundur Radda fólksins var haldinn 31. janúar og kynntur sem „sigurhátíð“.<ref>{{tímarit.is|5246507|Sautjándi mótmælafundurinn|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=2.2.2009|blaðsíða=7}}</ref> Um 2000 manns mættu á fundinn. Þjóðkórinn söng ættjarðarlög. Ræðumenn voru Viðar Hreinsson bókmenntafræðingur, [[Katrín Snæhólm Baldursdóttir]] myndlistarkona og Viðar Þorsteinsson heimspekingur. Um kvöldið voru tónleikar á skemmtistaðnum NASA við Austurvöll undir yfirskriftinni „Búsáhaldaboogie“. Þar komu fram [[Mug­i­son]], [[Sudd­en We­ather Change]], [[Reykja­vík (hljómsveit)|Reykjavík]], [[XXX Rottweilerhundar]] og [[Jeff Who]].<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/folk/frettir/2009/01/31/sigurhatid_radda_folksins_a_austurvelli/|title=Sigurhátíð Radda fólksins á Austurvelli|date=31.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> <gallery> Image:W17 Chorus of the Nation 3322.JPG|Þjóðkórinn. Image:W17 Katrin Snæholm Baldursdottir speaker 3389.JPG|Katrín Snæhólm Baldursdóttir. Image:W17 Protesters 3402.JPG|Hörður Torfason í hópi mótmælenda. </gallery> === Fleiri mótmælafundir í kjölfar Bankahrunsins === Næstu mánuði héldu laugardagsfundir áfram á vegum Radda fólksins, þótt mun færri mættu á flesta þeirra en áður. Krafa mótmælenda var að stjórn Seðlabanka Íslands myndi víkja.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/02/07/thyskir_sparifjareigendur_i_hopi_motmaelenda/|title=Þýskir sparifjáreigendur í hópi mótmælenda|date=7.2.2009|website=Mbl.is}}</ref> Þetta breyttist þegar fyrstu samningarnir vegna [[Icesave]]-reikninganna litu dagsins ljós, en fjölmenn mótmæli vegna þeirra voru sumarið 2009, meðal annars á vegum aðgerðahópsins [[InDefence]].<ref>{{tímarit.is|5260731|„Hvar er forsetinn með öll sín sambönd?“|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=14.8.2009|blaðsíða=2|höfundur=Sigurður Bogi Ævarsson}}</ref> Alls urðu laugardagsfundir Radda fólksins fleiri en 30.<ref>{{cite web|url=https://www.visir.is/g/2009495068878/raddir-folksins-a-austurvelli-i-dag|title=Raddir fólksins á Austurvelli í dag|date=20.6.2009|website=Vísir.is}}</ref> Allt árið 2010 var mótmælt vegna uppgjörs [[húsnæðislán]]a og [[gengislán]]a almennings. Þessi mótmæli náðu hámarki 4. október 2010 þegar allt að 7.000 mættu á Austurvöll,<ref name=":2" />{{rp|233}} bál voru kveikt og flugeldar sprengdir.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2010/10/04/metfjoldi_a_austurvelli/|title=Metfjöldi á Austurvelli|author=Baldur Arnarsson|date=4.10.2010|website=Mbl.is}}</ref> == Mótmælendur == [[Mynd:W06 Protesters 08446.JPG|Mannfjöldinn á Austurvelli|thumb|right|Mannfjöldi á Austurvelli 15. nóvember 2008 þegar talið var að 6.000 manns hefðu mætt til að mótmæla.]] Þótt mótmælaaðgerðir frá hausti 2008 fram að falli ríkisstjórnarinnar í janúar 2009 hafi verið misvel sóttar, er ljóst að mörg þúsund manns tóku þátt í mótmælum um allt land þessa mánuði. Mótmælendur voru síður en svo einsleitur hópur og margir nefndu að þarna hefði komið saman þverskurður af þjóðinni.<ref>{{cite web|url=https://kjarninn.is/skodun/2016-04-15-motmaelin-og-stora-samhengid/|title=Mótmælin og stóra samhengið|date=15. apríl 2016|author=Jón Gunnar Bernburg|website=Kjarninn}}</ref><ref>{{cite web|url=https://www.sarpur.is/Adfang.aspx?AdfangID=550928|title=Spurningaskrá 112 Kreppan, hrunið og Búsáhaldabyltingin: Kona fædd 1956|website=Sarpur: Þjóðhættir|date=2010-1-59|útgefandi=Þjóðminjasafn Íslands}}</ref> Margir höfðu tapað sparnaði við fall bankanna og sáu myntkörfulán sín margfaldast, margt starfsfólk í byggingageiranum og fjármálageiranum missti vinnuna þegar leið á haustið, og heilbrigðisstarfsfólk sá fram á stórfelldan niðurskurð. Allt gaf þetta fólki tilefni til að mæta á Austurvöll og láta í sér heyra. Mótmælin urðu líka vettvangur til þess að afla sér upplýsinga um Bankahrunið þegar efnahagsleg óvissa var áberandi og landsmenn kölluðu á frekari skýringar. Samkvæmt íslensku kosningarannsókninni sem er gerð á landsvísu eftir hverjar kosningar, sögðust 17% svarenda hafa tekið þátt í mótmælum í kjölfar Bankahrunsins og 70% sögðust hafa verið hlynnt mótmælunum.<ref name="evaheida">{{cite conference|title=Búsáhaldabyltingin: Pólitískt jafnræði og þátttaka almennings í mótmælum|author=Eva Heiða Önnudóttir|conference=Þjóðarspegillinn|year=2011|page=39|url=https://skemman.is/handle/1946/10251}}</ref> Rannsóknin sýndi að ekki var mikill munur á þeim sem tóku þátt og þeim sem ekki tóku þátt hvað varðar menntun og tekjur, en hvatar á borð við áhuga á stjórnmálum, að telja sig vinstra megin við miðju í stjórnmálum og að telja mikla hagsmuni vera í húfi, voru lykilástæður þátttöku. Önnur rannsókn sem var gerð á handahófskenndu 609 manna úrtaki á höfuðborgarsvæðinu sýndi að 25% eða fjórðungur íbúa tók þátt í einhverjum mótmælum á Austurvelli í janúar 2009.<ref name="konnun" /><ref>{{cite journal|title=Economic Crisis and Popular Protest in Iceland, January 2009: The Role of Perceived Economic Loss and Political Attitudes in Protest Participation and Support|author=Jón Gunnar Bernburg|journal=Mobilization: An International Quarterly|year=2015|volume=20|number=2|pages=231–252|doi=10.17813/1086-671X-20-2-231}}</ref> Niðurstöður sýndu að fólk sem var óánægt með lýðræðið og taldi vera spillingu í stjórnmálum, sérstaklega vinstrisinnað fólk, var mun líklegra til að mæta og taka þátt í mótmælunum.<ref name="konnun">{{cite conference|title=Hverjir tóku þátt í Búsáhaldabyltingunni?|author=Jón Gunnar Bernburg, Berglind Hólm Ragnarsdóttir, Sigrún Ólafsdóttir|conference=Þjóðarspegillinn|year=2010|url=https://skemman.is/handle/1946/6856}}</ref> Þau sem að höfðu neikvæðar væntingar um framtíðarstöðu sína og lífskjör voru 15 sinnum líklegri til að sækja mótmælin reglulega, burtséð frá því hver þáverandi lífskjör þeirra voru. Þeir landsmenn sem skilgreindu sig lengst til [[Vinstristefna|vinstri]] voru 50 sinnum líklegri til þess að mæta ítrekað á mótmælin en þeir sem skilgreindu sig lengst til [[Hægristefna|hægri]]. Vantraust á stjórnmálakerfinu hafði líka áhrif; fólk sem bar lítið traust til stjórnmálakerfisins var 6 sinnum líklegra til að mæta á mótmælin. Fólk sem taldi að það væru ójöfn tækifæri í landinu vegna spillingar var miklu líklegra til þess að taka ítrekað þátt í mótmælunum á Austurvelli. Ef hámarks- og lágmarksgildi í mælingunni eru skoðuð, voru þau sem mældust hæst 150 sinnum líklegri til þess að mæta ítrekað en þau sem mældust lægst.<ref name="konnun" /> === Aðgerðahópar === [[Mynd:W15 090120-DSC01585.JPG|thumb|Trommusláttur við Alþingishúsið 20. janúar 2009 með Sigurð Harðarson úr Andspyrnu fremstan í flokki. Mótmælaskilti frá Neyðarstjórn kvenna eru áberandi.]] Í kjölfar efnahagshrunsins urðu til hópar fólks sem hafði áhyggjur af ástandinu og vildu leggja sitt af mörkum til að freista þess að hafa áhrif. Búsáhaldabyltingin, efnahagskreppan og viðbrögð hinna ýmsu ríkisstjórna við henni, höfðu þau áhrif að fjöldi nýrra grasrótarhreyfinga og stjórnmálaflokka varð til næstu ár á eftir. * [[Raddir fólksins]] voru samtök sem vildu ná saman fólki til þess að mótmæla á friðsaman hátt. Samtökin, með [[Hörður Torfason|Hörð Torfason]] í broddi fylkingar, héldu vikuleg mótmæli á Austurvelli frá 11.október til og með 27.júní 2009 auk annarra funda þar sem fjöldi ólíkra ræðumanna kom fram. * [[Mótmælasamtökin Nýir tímar]] voru undir forystu [[Kolfinna Baldvinsdóttir|Kolfinnu Baldvinsdóttur]] og stóðu að fyrstu mótmælunum á Austurvelli ásamt Röddum fólksins, og fyrsta „þjóðfundinum“ á Arnarhóli 1. desember, ásamt Borgarahreyfingunni. * [[Neyðarstjórn kvenna]] var femínískur aðgerðahópur sem var stofnaður í október 2008. Þær stóðu fyrir ýmsum aðgerðum sem voru áberandi í mótmælunum á Austurvelli. * [[Andspyrna (hreyfing)|Andspyrna]] var hreyfing anarkista stofnuð af Sigurði Harðarsyni seint á 10. áratugnum. Hreyfingin stóð fyrir fjölbreyttum aðgerðum auk virkrar þátttöku í mótmælunum á Austurvelli. * [[Borgarahreyfingin]] - þjóðin á þing var upphaflega regnhlífarsamtök ýmissa hópa sem höfðu tekið þátt í mótmælunum. Árið 2009 var stofnaður stjórnmálaflokkur með sama nafni upp úr hreyfingunni. Merki flokksins var appelsínugul slaufa, sem var vísun í tákn andstöðu við ofbeldi í mótmælunum í desember það ár. * [[InDefence]] voru samtök sem stofnuð voru í kjölfar þess að [[ríkisstjórn Bretlands]] kyrrsetti eignir [[Landsbankinn|Landsbankans]] í Bretlandi til að tryggja innistæður breskra sparifjáreigenda 8. október 2008. Samtökin höfðu sig mest í frammi í mótmælum vegna [[Icesave]]-samninganna sumarið 2009. * [[Hagsmunasamtök heimilanna]] voru stofnuð 15.janúar 2009. Markmið þeirra var að taka á brýnum fjárhagsvanda heimilanna sem skapaðist í kjölfar efnahagshrunsins og að forða heimilunum í landinu frá ósanngjarnri eignaupptöku, óbærilegum skuldaklyfjum og upplausn. Samtökin voru áberandi í mótmælum gegn lögum um uppgjör lána árið 2010. == Aðgerðir lögreglu == [[Image:W15a Protesters 1894.JPG|thumb|Lögreglumenn í óeirðabúningum við Stjórnarráðið 21. janúar 2009.]] Lögreglan á Íslandi fékk sérhannaðan [[óeirðalögregla|óeirðabúnað]] árið 2002 í tengslum við NATO-fund á Íslandi þar sem var búist við mótmælum. Verklagsreglur um [[mannfjöldastjórnun]] voru gefnar út í apríl 2002. Ekki reyndist þörf á þeim viðbúnaði, en lögreglan ákvað að viðhalda þeirri þjálfun sem fram hafði farið og halda áfram að verða sér úti um nauðsynlegan búnað. Íslenska lögreglan þurfti lítið að beita sér vegna mótmæla fyrr en árið 2005 þegar vörubílstjórar mótmæltu olíugjöldum og sköttum. Í mars 2008 brutust aftur út [[mótmæli vörubílstjóra á Íslandi 2008|mótmæli vörubílstjóra]] þar sem óeirðabúnaður var notaður, meðal annars [[piparúði]]. Þegar bankakerfið á Íslandi hrundi var búist við því að almenningur myndi gera áhlaup á bankana og að mögulega gætu brotist út [[óeirðir]]. [[Stefán Eiríksson]] lögreglustjóri lögreglu höfuðborgarsvæðisins (LRH) kallaði saman yfirlögregluþjóna og aðstoðarlögreglustjóra sunnudaginn eftir Bankahrunið. Þar ræddu þeir meðal annars um það sem gæti komið upp; til dæmis viðbrögð almennings ef [[greiðslukort]]afyrirtæki lokuðu og mögulega seðlaþurrð hjá bönkunum. Yfirstjórn LRH ákvað að lögreglan reyndi í lengstu lög að forðast valdbeitingu við störf sín við að halda aftur af mótmælendum, heldur reyna að ræða frekar við skipuleggjendur mótmælanna. Handtökur yrðu ekki framkvæmdar nema ómögulegt væri að koma ró á mannskapinn og þá ef líkamlegu ofbeldi væri beitt gegn lögreglumönnum eða öðrum.<ref name=":2" /> === Skýrsla um aðgerðir lögreglu í mótmælunum === [[Geir Jón Þórisson]] skrifaði árið 2012 skýrsluna „Samantekt á skipulagi lögreglu við mótmælin 2008-2011“ að beiðni Stefáns Eiríkssonar. Á þessu tímabili var Geir Jón starfandi yfirlögregluþjónn og kom að undirbúningi aðgerða. Skýrslan er ein mikilvægasta heimildin um aðgerðir lögreglu í mótmælunum.<ref name=":2" /> Skýrslan rekur stefnu og ákvarðanatöku lögreglustjóra höfuðborgasvæðisins sem og samantekt á einstaka mótmælum. Í lok skýrslunnar koma svo tölfræðiupplýsingar sem sýna meðal annars fjölda lögreglumanna sem tóku þátt í starfi á vettvangi mótmælanna. Skýrslan byggist aðallega á gögnum og skráningum úr dagbók lögreglu fyrir hvern dag sem mótmæli voru. Farið var yfir umfjöllun fjölmiðla og þannig aflað upplýsinga um gagnrýni á lögregluna.<ref name=":2" /> Varðandi skipulagið kom fram að lögreglumönnum var raðað í átta manna flokka undir stjórn flokkstjóra. Fjöldi aðgerðahópa tók mið af áætluðum fjölda mótmælenda og því hvort menn töldu að átök myndu brjótast út. Fram kemur í skýrslunni að notast hafi verið við aðferðafræði mannfjöldastjórnunar. Því hafi einstaklingsframtak lögreglumanna ekki verið fyrir hendi og auðveldara að tryggja öguð og markviss vinnubrögð. Í skýrslunni kemur vel fram það mikla álag sem var á lögreglumönnum vegna mótmælanna. Þá kom líka fram að lögregla var stundum of fáliðuð og vanmat umfang væntanlegra mótmæla, til dæmis á gamlársdag 2008. Helsta tölfræði sem kom fram í skýrslunni var eftirfarandi: * Fjöldi aðgerða lögreglu vegna mótmæla sem er lýst í skýrslunni voru 138. * Samtals störfuðu 4.714 lögreglumenn í öllum mótmælunum, margir komu við sögu oftar en einu sinni. * Ætla má að heildartímafjöldi sem lögregla var við störf tengdum mótmælum hafi verið um 26.656,5 klst. * Áætlaður kostnaður LRH vegna mótmæla á fyrrgreindu tímabili er 65-70 milljónir króna. Einn mótmælenda sem nefndur er í skýrslunni, [[Eva Hauksdóttir]], óskaði eftir að fá aðgang að henni. Eftir nokkra rekistefnu kvað úrskurðarnefnd upplýsingamála upp úr með að skýrslan skyldi afhent.<ref>{{cite web|url=http://www.unu.is/urskurdir/nr/8292|title=541/2014. Úrskurður frá 8. október 2014|vefsíða=Stjórnarráð Íslands}}</ref><ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2014/10/19/eva_hauks_faer_adgang_ad_skyrslu_geirs_jons/|title=Eva Hauks fær aðgang að skýrslu Geirs Jóns|date=19.10.2014|website=Mbl.is}}</ref> Skýrslan var afhent fjölmiðlum 24. október 2014. Ein­tökin voru síðar inn­kölluð eftir að í ljós kom að hægt var að sjá afmáðan text­a. Skýrslan inniheldur viðkvæmar persónuupplýsingar um 75 einstaklinga. Alls kvörtuðu fimm til Persónuverndar vegna birtingar skýrslunnar<ref>{{cite web |url=https://www.personuvernd.is/efst-a-baugi/urskurdir-og-alit/2014/greinar/nr/1873 |title=Geymd eintak |access-date=2017-03-09 |archive-date=2014-11-06 |archive-url=https://web.archive.org/web/20141106094059/http://www.personuvernd.is/efst-a-baugi/urskurdir-og-alit/2014/greinar/nr/1873 |url-status=dead }}</ref><ref>{{cite web|url=http://stundin.is/frett/geir-jon-braut-log-vid-gerd-busahaldaskyrslunnar/|title=Lögreglustjórar brutu gegn mótmælendum|author=Áslaug Karen Jóhannsdóttir|date=4.3.2015|website=Stundin}}</ref> og einn aðili kærði Geir Jón Þórisson vegna ummæla í henni.<ref>{{cite web|url=https://www.visir.is/g/2014141039872/f/f/skodanir|date=30.10.2014|title=Skýrsla Geirs Jóns: "Sýnir að lögreglan stundar forvirkar rannsóknaraðgerðir“|author=Hjörtur Hjartarson|website=Vísir.is}}</ref> == Eftirmæli == Búsáhaldabyltingin hefur þótt umdeilt viðfangsefni. Fræðimenn hafa ólíkar skoðanir, deilt um mikilvægi hennar, arfleið og afleiðingar. Hún hefur einnig verið bitbein í pólítískri umræðu á ýmsum vettvangi. === Opinber umræða === * Í maí 2012 gerð [[Árni Johnsen]] lítið úr Búsáhaldabyltingunni og sagði "Hér varð engin Búsáhaldabylting" í umræðu á Alþingi um þjóðaratkvæðagreiðslu um nýja stjórnaskrá.<ref>http://www.althingi.is/altext/140/05/r18110741.sgml</ref> * [[Egill Helgason]] bloggaði í október 2012 um Reykjavíkurbréf [[Morgunblaðið|Morgunblaðsins]] þar sem lítið var gert úr búsáhaldabyltingunni og aðdranda hennar. Hann var afar ósáttur eftir lestur bréfsins þar sem hann vildi meina að þau væri tilraun til þess að endurskrifa söguna.<ref>{{cite web |url=http://eyjan.pressan.is/silfuregils/2012/10/07/ad-endurskrifa-soguna/ |title=Geymd eintak |access-date=2017-03-18 |archive-date=2017-09-02 |archive-url=https://web.archive.org/web/20170902221640/http://eyjan.pressan.is/silfuregils/2012/10/07/ad-endurskrifa-soguna/ |url-status=dead }}</ref> * [[Una Sighvatsdóttir]] fréttamaður skrifaði grein í október 2009 á [[mbl.is]] sem bar heitið „Búsáhaldabylting í andarstlitrunum“ þar sem hún sagði frá byltingunni og stiklaði á stóru um helstu vendipunkta í atburðarrásinni sem átti sér fyrri hluta árs 2009.<ref>http://www.mbl.is/greinasafn/grein/1302856/</ref> === Bækur === Skrifaðar hafa verið þó nokkrar bækur sem fjalla um búsáhaldabyltinguna. Bækurnar eru að mörgu leiti ólíkar og fjalla um hinar ýmsu hliðar byltingarinnar þrátt fyrir að þær fjalli í grunninn um sama efni. * ''Búsáhaldabyltingin – sjálfsprottin eða skipulögð?'' kom út árið 2013 og er höfundur hennar [[Stefán Gunnar Sveinsson]] sagnfræðingur og blaðamaður. Höfundur reynir að skýra hvernig mótmælin komu til. Bókin er byggð á skýrslum og og viðtölum fremur en fræðilegum kenningum. Að lokum reynir höfundur að svara spurningunni sem varpað er fram í titli bókarinnar.<ref>http://hrunid.hi.is/sagasidferdi/busahaldabyltingin/</ref> * ''Economic Crisis and Mass Protest – The Pots and Pans Revolution in Iceland'' er bók eftir [[Jón Gunnar Bernburg]], prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands sem kom út 2016. Í bókinni skýrir höfundur frá því hvernig efnahagskreppan leiddi til fjöldamótmæla á árunum 2008 og 2009. Bókina byggir höfundur á þriggja ára rannsóknarvinnu þar sem hann tók viðtöl mótmælendur, skoðaði orðræðu í samfélaginu ásamt því að skoða gögn lögreglu. Þá eru mótmælin sett í samhengi við önnur nýleg fjöldamótmæli sem hafa átt sér stað víða um heim.<ref>https://www.routledge.com/Economic-Crisis-and-Mass-Protest-The-Pots-and-Pans-Revolution-in-Iceland/Bernburg/p/book/9781472425478</ref> * ''Útistöður'' er skrifuð af [[Margrét Tryggvadóttir|Margréti Tryggvadóttir]] bókmenntafræðingi og kom út árið 2014. Í bókinni lýsir hún eigin þáttöku í mótmælunum sem leiddu svo til setu hennar á Alþingi vorið 2009. Í bókinni er atburðarrásin rakin frá bankahruninu eins og höfundur upplifði þann tíma. Bókin er fjölbreytt og tekur á mörgum af hitamálunum í íslenskri pólitík eins og [[Icesave]] og umsókn um aðild Íslands að [[ESB]].<ref>http://hrunid.hi.is/sagasidferdi/utistodur/</ref> === Fræðigreinar === * Ingólfur V. Gíslason rannsakaði mótmælin og gaf í kjölfarið út greinina „Lögreglan og Búsáhaldabyltingin“ sem kom út árið 2014. Í greininn leitar hann skýringa á því hversu friðsamleg mótmælin voru miðað við stærðargráðu þeirra. Hann tók viðtal við 13 lögreglumenn sem stóðu vaktina í mótmælunum.<ref>{{cite journal|author=Ingólfur Gíslason|year=2014|title=Lögreglan og búsáhaldabyltingin|journal=Íslenska þjóðfélagið|volume=5|number=2|pages=5-18|url=https://vefsafn.is/is/20220121170206mp_/https://www.thjodfelagid.is/index.php/Th/article/view/66/53}}</ref> * [[Njörður Sigurjónsson]] gaf út árið 2015 greinina „Hávaði búsáhaldabyltingarinnar“ um aðferðir sem mótmælendur beittu í Búsáhaldabyltingunni. Greinin kom út í ''Ritinu - tímariti Hugvísindastofnunar''.<ref name="havadi" /> === Ýmislegt === Árið 2012 var höggmyndin „Svarta keilan, minnisvarði um borgaralega óhlýðni“ eftir spænska myndlistarmanninn [[Santiago Sierra]], sett upp á Austurvelli, gegnt Alþingishúsinu. Verkið á að minna á mikilvægi [[borgaraleg réttindi|borgaralegra réttinda]],<ref>{{cite web|url=https://safneign.listasafnreykjavikur.is/is/verk/H-153|website=Listasafn Reykjavíkur|title=Svarta keilan, minnisvarði um borgaralega óhlýðni}}</ref> en sumir hafa kosið að túlka það sem eins konar minnisvarða um Búsáhaldabyltinguna.<ref>{{tímarit.is|5777218|Svarta keilan tákn um ofbeldi á helgum stað|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=4.10.2012|blaðsíða=2}}</ref> Margir stjórnmálamenn hafa lýst sig andvíga staðsetningu verksins, meðal annars [[Sturla Böðvarsson]] sem þá var [[forseti Alþingis]] sem taldi það reist Alþingi til háðungar, og [[Bergþór Ólason]] þingmaður Miðflokksins sem taldi það merki um sundrungu.<ref>{{cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2022-06-16-svarta-keilan-er-a-rettum-stad|title=Svarta keilan er á „réttum stað“|date=16.6.2022|author=Björn Malmquist|website=RÚV}}</ref> == Tengt efni == * [[Öskra]] * [[Mótmæli 2009-2010]] == Heimildir == {{reflist}} == Tenglar == * [https://hrunid.hi.is/ Hrunið, þið munið - Ráðstefnuvefur og gagnabanki] * [https://www.sarpur.is/Spurningaskra.aspx?ID=531350 Þjóðháttasafn Þjóðminjasafns Íslands; Spurningaskrá 2010-1: Kreppan, hrunið og Búsáhaldabyltingin] {{Hrunið}} [[Flokkur:Efnahagskreppan á Íslandi 2008–2009]] [[Flokkur:Mótmæli á Íslandi]] {{bots|deny=InternetArchiveBot}} crlf7ki859dqtfimp32gdpsvgrs80qa 1890905 1890887 2024-12-08T17:08:06Z Akigka 183 /* Opinber umræða */ 1890905 wikitext text/x-wiki {{hreingera|uppfæra, málfar, kaflaskipting, myndanotkun o.s.frv.}} [[Mynd:W15_Protesters_1217.JPG|thumb|Mótmælendur berja á dósir og pottlok á mótmælum 20. janúar 2009.]] [[Mynd:Althingi IMF protest.jpg|thumb|right|Mótmæli við Alþingishúsið í nóvember 2008. Búið er að koma fyrir skilti á svölum hússins sem á stendur „Til sölu (kr) $ 2,100.000.000“ og „IMF Selt“.]] '''Mótmælin á Íslandi í kjölfar efnahagskreppunnar 2008''', betur þekkt sem '''Búsáhaldabyltingin''', voru fjölmenn [[mótmæli]], sem hófust í kjölfar [[Bankahrunið á Íslandi|falls íslensku bankanna]] [[haust]]ið [[2008]]. Boðað var til mótmæla í sömu viku og bankarnir féllu. Í kjölfarið á þeim mótmælum var farið að skipuleggja svokallaða ''laugardagsfundi'' á [[Austurvöllur|Austurvelli]], auk annarra funda og aðgerða á meðal almennings. Mótmælin náðu hámarki í janúar 2009 og lyktaði með því að [[Annað ráðuneyti Geirs H. Haarde|ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar]] féll. Búsáhaldabyltingin er kennd við það að margir þátttakendur börðu sleifum á potta, pottlok og dósir til að skapa takt,<ref name="havadi" /> um leið og þeir sungu [[slagorð]] á borð við „vanhæf ríkisstjórn!“. Skilti með slagorðum eins og „Nýtt lýðveldi“, „Vér mótmælum öll“ og „Helvítis fokking fokk“ voru lýsandi fyrir andrúmsloftið á mótmælunum. Kröfur mótmælenda voru skýrar: stjórn [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankans]] og [[Ríkisstjórn Íslands|ríkisstjórnin]] áttu að víkja þar sem þær væru rúnar öllu trausti almennings. Kannanir sýndu að um fjórðungur íbúa höfuðborgarsvæðisins tók þátt í mótmælum í janúar 2009 og að mótmælin nutu víðtæks stuðnings landsmanna.<ref name="konnun" /><ref name="evaheida" /> Tveir hópar voru áberandi við skipulagningu mótmæla í byrjun: [[Mótmælasamtökin Nýir tímar]] undir forystu [[Kolfinna Baldvinsdóttir|Kolfinnu Baldvinsdóttur]] fjölmiðlakonu og [[Raddir fólksins]] undir forystu [[Hörður Torfason|Harðar Torfasonar]] tónlistarmanns. Áherslur þessara tveggja hópa voru ólíkar þar sem Nýir tímar vildu leggja áherslu á pólitíska þáttinn á meðan Raddir fólksins voru óflokkspólitísk samtök. Þekktustu mótmælafundirnir voru laugardagsfundir Radda fólksins á Austurvelli þar sem fjöldi fólks flutti ávörp, en aðgerðir fóru fram víðar, meðal annars við [[Stjórnarráð Íslands|Stjórnarráðið]], [[Þjóðleikhúsið]] og Lögreglustöðina við Hlemm. Átök mótmælenda og [[óeirðalögregla|óeirðalögreglu]] fóru stigvaxandi eftir því sem leið á mótmælin og náðu hámarki þegar Alþingi kom saman eftir jólafrí 20. janúar 2009. == Atburðarásin == === Neyðarlögin og bankahrunið, 6. október 2008 === {{aðalgrein|Neyðarlögin}} [[Lausafjárkreppan 2007-2008]] olli því að bankar og aðrar fjármálastofnanir víða um heim urðu gjaldþrota. Stærst þessara gjaldþrota var gjaldþrot [[Lehman Brothers]] í september 2008, sem varð til þess að [[millibankalán]] stöðvuðust tímabundið. Það olli aftur greiðsluerfiðleikum íslenskra banka sem voru með stór [[kúlulán]] á gjalddaga og gátu nú ekki endurfjármagnað þau með nýjum lánum. [[Glitnir banki]] var fyrstur íslensku bankanna sem lenti í erfiðleikum og hratt af stað atburðarás sem leiddi til [[Bankahrunið á Íslandi|gjaldþrots allra þriggja stærstu íslensku bankanna]] og setningu [[neyðarlögin|neyðarlaga]] 6. október 2008. Af því tilefni ávarpaði forsætisráðherra, [[Geir H. Haarde]], landsmenn í beinni útsendingu í sjónvarpi og útvarpi: {{tilvitnun2|Á hinum pólitíska vettvangi, jafnt sem annars staðar, er mikilvægt að slíðra sverðin við þessar aðstæður. Miklu skiptir að við sýnum bæði stillingu og yfirvegun þá erfiðu daga sem nú fara í hönd, látum ekki hugfallast og styðjum hvert annað með ráðum og dáð. Á þann hátt, með íslenska bjartsýni, æðruleysi og samstöðu að vopni, munum við standa storminn af okkur. Guð blessi Ísland.|höfundur=Geir H. Haarde (6. október 2008)}} Setning neyðarlaganna og ávarp forsætisráðherra gerðu almenningi á Íslandi ljóst að fjármálakerfið væri að hrynja með [[Efnahagskreppan á Íslandi 2008-2011|alvarlegum afleiðingum]] fyrir íslenskt efnahagslíf. === Samstöðutónleikar á Austurvelli, 8. október 2008 === Tveimur dögum eftir setningu neyðarlaganna, eða þann 8. október 2008, boðaði [[Bubbi Morthens]] til samstöðutónleika á [[Austurvöllur|Austurvelli]] um hádegið undir yfirskriftinni „Krónan er fallin“.<ref>{{tímarit.is|3634868|Bubbi þjappaði saman þjóðinni|blað=24 stundir|útgáfudagsetning=9. október 2008|blaðsíða=30}}</ref><ref>{{tímarit.is|4201399|Ládeyða á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=9.10.2008|blaðsíða=42}}</ref> Um 1000-1500 manns mættu og allt gekk vel fyrir sig.<ref name=":2" /> Mikið var um fjölskyldufólk með börn, og margir að maula á nesti á meðan tónleikunum stóð. Hljómsveitin [[Buff (hljómsveit)|Buff]] lék með Bubba auk þess sem rapparinn [[Poetrix]] kom fram. Bubbi flutti meðal annars nýtt lag sem hann hafði samið kvöldið áður og hét „Ein stór fjölskylda“. Lagið samdi hann fyrir þennan samstöðufund, en það var frumflutt á [[Rás 2]] um morguninn og svo stuttu síðar á [[Bylgjan|Bylgjunni]]. === Fyrstu mótmælin, 10. október 2008 === Fjórum dögum eftir setningu neyðarlaganna, eða föstudaginn 10. október, var boðað til fyrstu mótmælanna á samskiptamiðlinum [[Facebook]] vegna þess ástands sem skapast hefði við fall bankanna. Fólk var hvatt til að mæta á [[Arnarhóll|Arnarhól]] til að krefjast þess að [[Davíð Oddsson]] seðlabankastjóri segði af sér.<ref name=":0">{{cite book|author=Stefán Gunnar Sveinsson|year=2013|title=Búsáhaldabyltingin: Sjálfsprottin eða skipulögð?|location=Reykjavík|publisher=Almenna bókafélagið}}</ref> Samkvæmt frétt [[Reuters]]-fréttastofunnar mættu um 200 manns á mótmælin.<ref name=":0" /> Síðar færðu mótmælendur sig að [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankanum]]. Allt gekk vel fyrir sig á meðan mótmælunum stóð.<ref name=":2">{{cite report|author=Geir Jón Þórisson|date=30. júní 2012|title=Samantekt á skipulagi lögreglu við mótmælin 2008 til 2011|url=https://rafhladan.is/handle/10802/11046|publisher=Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu}}</ref> Nokkrir mótmælendur urðu ósáttir við það þegar einn úr þeirra hópi fór að syngja „[[Internationalinn]]“ (alþjóðlegt baráttulag [[kommúnismi|kommúnista]]). Sumir létu sig hverfa í kjölfarið þar sem þeir töldu mótmælin vera orðin „of rauð“.<ref name=":0" /> Skipuleggjendum var í kjölfarið ráðlagt að hafa meiri fyrirvara á mótmælunum, sleppa „Nallanum“ og kaupa almennilegt [[gjallarhorn]].<ref name=":0" /> === Samstöðufundur á Ingólfstorgi, 17. október 2008 === Þann 17. október 2008 hélt leikarinn [[Karl Ágúst Úlfsson]] samstöðufund á [[Ingólfstorg]]i. Þetta voru ekki mótmæli heldur [[trommuhringur]] til að sýna að þegar hver og einn leggur fram það sem hann hefur fram að færa þá ná allir að spila saman.<ref name="havadi">{{cite journal|author=Njörður Sigurjónsson|year=2015|title=Hávaði búsáhaldabyltingarinnar|journal=Ritið|volume=15|number=3|pages=137-159|url=https://timarit.is/page/6565669?iabr=on}}</ref> Honum fannst þjóðin þurfa mest á því að halda á þessum erfiðu tímum, að finna að við eigum öll hagsmuna að gæta og að allir þyrftu að leggjast á eitt til að komast á réttan kjöl. Karl Ágúst stóð að samstöðufundinum ásamt fyrirtækinu Practical.<ref>{{Tímarit.is|4008901|Trommað í takt|útgáfudagsetning=18. október 2008|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=1}}</ref> === Annar mótmælafundur, 18. október 2008 === Annar mótmælafundurinn var boðaður klukkan 3, laugardaginn 18. október 2008. Þessi fundur var mun betur skipulagður en sá fyrsti og notaðist við hljóðkerfi og lítið færanlegt svið sem [[Reykjavíkurborg]] útvegaði og komið var fyrir við [[Landsímahúsið]] á [[Austurvöllur|Austurvelli]], líkt og á samstöðutónleikum Bubba 10 dögum fyrr. Aðstandendur voru Hörður Torfason, Kolfinna Baldvinsdóttir, [[Dr. Gunni]] og Andri Sigurðsson. Líkt og á fyrsta fundinum var helsta krafan afsögn seðlabankastjóra. Ræðumenn á fundinum voru [[Þráinn Bertelsson]], rithöfundur,<ref>[http://www.youtube.com/watch?v=RB13PYRcVvE YouTube: Ræða Þráins Bertilssonar 18. október, 2008]</ref> [[Þorvaldur Gylfason]], prófessor við Háskóla Íslands,<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2008/10/thg181008.pdf Raddir fólksins: Ræða - Þorvaldur Gylfason 18. október, 2008.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> [[Ragnheiður Gestsdóttir]], rithöfundur, [[Biggi Veira|Birgir Þórarinsson]], tölvunarfræðingur og tónlistarmaður, og Kolfinna Baldvinsdóttir, fjölmiðlakona. <gallery> Image:W02 Hördur Torfason Organizer.JPG|Hörður Torfason Image:W02 Protesters 07933.JPG Image:W02 Protesters Auturvöllur 07942.JPG Image:W02 Collection 07946.JPG Image:W02 Austurvöllur 07957s.JPG </gallery> === Þriðji mótmælafundur, 25. október 2008 === Þriðji mótmælafundurinn var haldinn laugardaginn 25. október 2008. Nokkur fjöldi safnaðist saman á Austurvelli þar sem [[Einar Már Guðmundsson]], rithöfundur, [[Guðmundur Gunnarsson]], formaður Rafiðnaðarsambandsins, og [[Jón Baldvin Hannibalsson]], fyrrverandi ráðherra, héldu ræður. Eftir fundinn var farið í mótmælagöngu að [[Ráðherrabústaðurinn|Ráðherrabústaðnum]] þar sem hrópað var „brennum bankana!“ um leið og fáni [[Landsbankinn|Landsbankans]] var brenndur. === Fjórði mótmælafundur, 1. nóvember 2008 === Fjórði laugardagsfundurinn var haldinn á Austurvelli laugardaginn 1. nóvember 2008. Í þetta sinn var mótmælaganga frá [[Hlemmur|Hlemmi]] yfir á Austurvöll. Fjórir vörubílar óku á undan göngunni og þeyttu flautur. [[Sturla Jónsson]], einn af forystumönnum í [[mótmæli vörubílstjóra á Íslandi 2008|mótmælum vörubílstjóra]] fyrr þetta sama ár, var einn ræðumanna. Aðrir ræðumenn voru Pétur Tyrfingsson sálfræðingur, Lárus Páll Birgisson sjúkraliði, Ernesto Ortiz veitingamaður, Óskar Ástþórsson leikskólakennari og Birgir Þórarinsson tónlistarmaður. Allt fór vel fram og var áætlaður fjöldi 1000-1500 manns.<ref>{{tímarit.is|4009688|Á annað þúsund mótmæltu|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=2.11.2008|blaðsíða=1}}</ref> Dúkka var hengd upp á hliðið í Austurstræti.<ref name=":2" /> === Fimmti mótmælafundur, 8. nóvember 2008 === [[Image:W05 Buags flag 8282.JPG|thumb|Bónusfáninn á Alþingishúsinu.]] Fimmti laugardagsfundurinn var haldinn 8. nóvember 2008. Ræðumenn voru Ragnheiður Gestsdóttir rithöfundur, Sigurbjörg Árnadóttir fyrrverandi fréttamaður RÚV í Finnlandi, Arndís Björnsdóttir kennari og Einar Már Guðmundsson rithöfundur.<ref>[http://www.youtube.com/watch?v=8nKnTc7DV8U YouTube: Ræða - Einar Már Guðmundsson 8. nóvember, 2008.]</ref> Þetta voru fjölmennustu mótmælin til þessa en samkvæmt lögreglu voru á fjórða þúsund manns mætt á Austurvöll þar sem mótmælin höfðu verið boðuð.<ref name=":2" /> Skömmu eftir að mótmælin hófust klifraði mótmælandi ([[Haukur Hilmarsson]]) upp á þak [[Alþingishúsið|Alþingishússins]] og dró [[Bónus (verslun)|Bónus]]fána að húni á fánastöng hússins. Lögreglumenn fóru á bak við húsið til að gæta að honum og nokkur fjöldi mótmælanda safnaðist þar saman í kjölfarið. Þegar fánamaðurinn kom niður reyndi lögregla að handtaka hann, en mótmælendur komu í veg fyrir það og hann slapp. Mótmælin færðust þá aftur inn á Austurvöll þar sem mótmælendur köstuðu skyri og eggjum í Alþingishúsið. Talsverður hiti var í fólki og átti lögreglan á köflum í basli með að halda aftur af mótmælendum.<ref name=":2" /><ref>{{tímarit.is|4010083|Á fjórða þúsund mótmælti|blað=Vísir|útgáfudagsetning=9. nóvember 2008|blaðsíða=4}}</ref> Frásagnir af ástandinu þennan dag voru mismunandi. Daníel Sigurbjörnsson sagði í viðtali í ''[[Morgunblaðið|Morgunblaðinu]]'' 10. nóvember:<blockquote>„Ástandið var mun alvarlegra í portinu en fjölmiðlar hafa sagt frá. Lögreglumenn voru þar í hættu; þeir kallaðir öllum illum nöfnum og margsinnis hótað lífláti [...] Ég fór inn í portið þegar maðurinn birtist uppi á þaki með Bónusfánann. Þegar einn lögreglumaðurinn ætlaði upp stigann gerði maður í portinu sig líklegan til að kippa honum aftur niður og það hefði valdið stórslysi. Mér tókst einhvern veginn að hindra manninn og var kallaður öllum illum nöfnum fyrir vikið og grýttur með eggjum, jógúrt og tómötum. Ástandið var mun alvarlegra en menn gera sér grein fyrir. Mér fannst öryggi mínu ógnað þrátt fyrir að hafa aðeins ætlað að taka þarna nokkrar myndir fyrir sjálfan mig.“<ref name=":4">{{tímarit.is|4203627|Margmenni við mótmæli á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|höfundur=Halldór Armand Ásgeirsson|útgáfudagsetning=10 nóvember 2008|blaðsíða=8}}</ref></blockquote> [[Ingvar Á. Þórisson]] kvikmyndagerðamaður sagði í ''Morgunblaðinu'' sama dag:<blockquote>„Sá sem strengdi upp Bónus-fánann uppskar mikið lof fyrir og í kjölfarið safnaðist fólk saman inni í portinu þar sem stiginn var. Þar voru aðeins þrír lögreglumenn. Maður heyrði seinna meir að það voru einhverjir tuddar þarna tilbúnir í slagsmál við lögregluna en ég held nú að það hafi verið lítil hætta á því að þau yrðu. Ég tel að það sé langt í að hér sjóði eitthvað upp úr.“</blockquote> Hann taldi lögregluna hafa brugðist vel við mótmælunum. „Ég var þarna fremst og fannst lögreglan bregðast hárrétt við. Þeir voru ekki með neinar brynsveitir og létu ekki æsa sig upp í neitt.“<ref name=":4" /> Á þessum mótmælum mætti [[Gunnar Már Pétursson]] myndlistarmaður í fyrsta sinn með skilti sem á stóð slagorðið „Helvítis fokking fokk!“.<ref>{{cite web|url=https://www.flickr.com/photos/johannesgunnar/3013903904/in/album-72157609177016624|author=Jói Gunnar|website=Flickr|title=Helvítis Fokking Fokk!|date=8.11.2008}}</ref> Þetta átti eftir að verða nokkurs konar einkennisslagorð Búsáhaldabyltingarinnar sem lýsti óánægju án þess að setja fram stefnu eða kröfu um breytingar. <gallery> Image:W05 Speaker Ragnheidur Gestsdottir 08323.JPG|Ragnheiður Gestsdóttir. Image:W05 Protesters Austurvöllur 08325.JPG|Mótmælendur með skilti. </gallery> === Sjötti mótmælafundur, 15. nóvember 2008. === Sjötti laugardagsfundurinn var haldinn 15. nóvember 2008. Ræðumenn voru [[Andri Snær Magnason]] rithöfundur,<ref>{{cite web|archive-url=https://vefsafn.is/is/20130402175817mp_/http://raddirfolksins.info/wp-content/uploads/2009/01/asm151108.pdf|url=http://raddirfolksins.info/wp-content/uploads/2009/01/asm151108.pdf|archive-date=2.4.2013|title=Hugsjónin Ísland|author=Andri Snær Magnason|date=15.11.2008|website=Raddir fólksins}}</ref> Viðar Þorsteinsson heimspekingur<ref>{{cite web|archive-url=https://vefsafn.is/is/20130402175817mp_/http://raddirfolksins.info/wp-content/uploads/2009/01/vth151108.pdf|url=http://raddirfolksins.info/wp-content/uploads/2009/01/vth151108.pdf|archive-date=2.4.2013|title=Ræða Viðars Þorsteinssonar á Austurvelli 15. nóv 2008|author=Viðar Þorsteinsson|date=15.11.2008|website=Raddir fólksins}}</ref> og [[Kristín Helga Gunnarsdóttir]] rithöfundur. Lúðrasveit Íslands undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum. Taldi lögregla að um 6000 manns hefðu mætt á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|4204103|Vaxandi styrkur mótmæla|útgáfudagsetning=17.11.2008|blaðsíða=4|blað=Morgunblaðið}}</ref> <blockquote>Mikill hiti var í fundarmönnum og ljóst að fólk krefst aðgerða. Þúsundir manna öskruðu já háum rómi þegar Hörður Torfason, tónlistarmaður og skipuleggjandi mótmælanna, spurði fólk hvort það vildi stjórn Seðlabankans burt. Sömu sögu var að segja þegar hann spurði hvort fólk vildi stjórn Fjármálaeftirlitsins, spillingaröflin og ríkisstjórnina burt. Þúsundraddað já kvað við. Rétt eins og fólk krafðist kosninga í vor með háværu já-svari.<ref>{{cite web|url=http://www.dv.is/frettir/2008/11/15/serfraedingur-i-ad-gelda-og-svaefa/|archive-url=https://vefsafn.is/is/20130502181530/http://www.dv.is/frettir/2008/11/15/serfraedingur-i-ad-gelda-og-svaefa/|website=DV.is|date=15. nóvember, 2008|title=Sérfræðingur í að gelda og svæfa|archive-date=2.5.2013}}</ref></blockquote> Eftir fundinn kastaði fólk eggjum, skyri og klósettrúllum í Alþingishúsið. Kveikt var í klósettrúllu á tröppum hússins, en lögreglan slökkti eldinn.<ref>{{tímarit.is|4010468|Kröfðust lýðræðis|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=16.11.2008|blaðsíða=6}}</ref> Um kvöldið voru vel sóttir samstöðutónleikar í [[Laugardalshöll]] þar sem íslenskt tónlistarfólk bauð til ókeypis tónleika. Meðal flytjenda voru [[Stuðmenn]], [[Buff (hljómsveit)|Buff]], [[Ný dönsk]], [[Ragnheiður Gröndal]], [[Lay Low]], [[Sálin hans Jóns míns (hljómsveit)|Sálin hans Jóns míns]], [[Baggalútur]] og [[HAM (hljómsveit)|Ham]].<ref>{{tímarit.is|4204139|Hlýleg stemning á samstöðutónleikum|útgáfudagsetning=17.11.2008|blað=Morgunblaðið|blaðsíða=40}}</ref> <gallery> image:W06 Speaker Vidar Thorsteinsson 08339.JPG|Viðar Þorsteinsson image:W06 Protesters 08361.JPG|Mótmælaskilti Image:W06 Andri Snær Magnason Speaker 08345.JPG|Andri Snær Magnason </gallery> === Sjöundi mótmælafundur, 22. nóvember, 2008. === Sjöundi laugardagsfundurinn var haldinn 22. nóvember 2008. Ræðumenn voru Sindri Viðarsson sagnfræðinemi, [[Katrín Oddsdóttir]] laganemi og [[Gerður Pálmadóttir]], atvinnurekandi í Hollandi. Lúðrasveit Íslands undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum og [[Hjalti Rögnvaldsson]] las baráttuljóð. <blockquote>Katrín sagði meðal annars ríkisstjórnina hafa brotið mannréttindi Íslendinga þegar skrifað var undir lánabeiðni til Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Þá væri það ekki ákvörðun þeirra Ingibjargar Sólrúnar og Geirs Haarde hvort gengið yrði til kosninga, eins og þau hafa sagt ekki tímabært. Hún lauk máli sínu með hrópunum "Góðir Íslendingar, við látum ekki kúga okkur" og uppskar mikinn fögnuð viðstaddra." <ref>{{tímarit.is|4010848|Mótmælendur gerast háværari|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=23. nóvember, 2008|blaðsíða=2}}</ref></blockquote> Eftir fundinn var aðgerðahópurinn [[Neyðarstjórn kvenna]] með gjörning þar sem styttan af Jóni Sigurðssyni var klædd í bleikan kjól.<ref>{{cite web|url=https://www.visir.is/g/2008435809d/jon-sigurdsson-klaeddur-i-kjol|title=Jón Sigurðsson klæddur í kjól|dags=22.11.2008|website=Vísir.is}}</ref> <gallery> Image:W07 Band2.JPG|Lúðrasveit Íslands leikur Image:W07 Hjalti Rögnvaldsson 08679.JPG|Ljóðalestur Hjalti Rögnvaldsson Image:W07 Protesters 8727.JPG|Mótmælendur með skilti sem á stendur „Vér mótmælum öll“ Image:W07 Katrin Oddsdottir speaker 08700.JPG|Katrín Oddsdóttir flytur erindi Image:W07 Protesters 8713.JPG|Mótmælendur </gallery> === Áhlaup á lögreglustöðina, 22. nóvember 2008 === {{aðalgrein|Áhlaupið á lögreglustöðina við Hverfisgötu 22. nóvember 2008}} Föstudaginn 21. nóvember var [[Haukur Hilmarsson]] handtekinn af lögreglunni fyrir að hafa klifrað upp í byggingarkrana í tengslum við mótmæli [[Saving Iceland]] á [[Kárahnúkavirkjun|Kárahnjúkum]] árið 2005. Margir töldu að tilgangur handtökunnar væri sá einn að taka hann úr umferð fyrir mótmælin um helgina.<ref>{{cite web|url=http://this.is/nei/?p=893|title=Lögregla tekur mótmælanda úr umferð|website=Nei.|date=22.11.2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090130162516/http://this.is/nei/?p=893|archive-date=30.1.2009}}</ref> Í ræðu sinni á laugardagsmótmælunum daginn eftir fordæmdi Hörður Torfason handtökuna og hvatti viðstadda til að fylkja liði að lögreglustöðinni á Hverfisgötu þar sem Haukur var í haldi. Milli 500 og eitt þúsund manns söfnuðust saman fyrir utan lögreglustöðina þar sem slagorðin „Út með Hauk! Inn með Geir!“ voru hrópuð. Mannfjöldinn braut sér leið í gegnum útidyr hússins, en var hrakinn frá af lögregluliði í óeirðabúningum sem beitti piparúða. Fimm þurftu að leita sér aðhlynningar á slysavarðstofu og erlendis var fjallað um atburðinn eins og óeirðir. Um klukkan 18:00 bárust þær fréttir að Hauki hefði verið sleppt úr haldi og að óþekktur aðili hefði greitt fyrir hann sektina sem hann var handtekinn fyrir að hafa ekki greitt.<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/skyringar/frettaskyringar/nr/89|author=Ásgeir H. Ingólfsson|title=Grátið eggjarauðutárum|website=Smugan|archive-url=https://vefsafn.is/is/20110106122642/http://www.smugan.is/skyringar/frettaskyringar/nr/89|archive-date=1.1.2011}}</ref><ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/11/22/fanganum_sleppt/|title=Fanganum sleppt|website=mbl.is|date=22.11.2008}}</ref> === Útifundur og borgarafundur, 24. nóvember 2008 === Mánudaginn 24. nóvember stóðu [[BSRB]] og fleiri samtök fyrir útifundi á Ingólfstorgi undir yfirskriftinni „Verjum velferðina“. Þar var borin upp vantrauststillaga á ríkisstjórnina og Alþingi og nokkrir fóru inn á þingpalla. Um 1000 manns voru á torginu og allt gekk vel fyrir sig. Um kvöldið var fjölmennur [[opinn borgarafundur]] í [[Háskólabíó]]i, en þar gekk líka allt vel fyrir sig.<ref name=":2" /> Sýnt var frá fundinum í beinni útsendingu á [[RÚV]]. Á þeim fundi mælti [[Ingibjörg Sólrún Gísladóttir]] hin fleygu orð „Þið eruð ekki þjóðin“ við lítinn fögnuð viðstaddra.<ref>{{tímarit.is|4011594|Góð vika/slæm vika|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=56|útgáfudagsetning=29.11.2008}}</ref> === Áttundi mótmælafundur, 29. nóvember 2008 === Áttundi laugardagsfundurinn var haldinn 29. nóvember 2008. Ræðumenn í þetta sinn voru [[Illugi Jökulsson]] rithöfundur,<ref>{{cite web|url=http://www.dv.is/blogg/tresmidja/2008/11/29/gerum-thad-theirra/|title=Gerum það án þeirra|website=DV.is/blogg: Ræða|author=Illugi Jökulsson|date=29.11.2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20100326161528/http://www.dv.is/blogg/tresmidja/2008/11/29/gerum-thad-theirra/|archive-date=26.3.2010}}</ref> Kristín Tómasdóttir frístundaráðgjafi, og [[Stefán Jónsson (f. 1964)|Stefán Jónsson]] leikstjóri.<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/pistlar/raedur/nr/183|title=Stefán Jónsson á Austurvelli 29. nóvember 2008|author=Stefán Jónsson|date=29.11.2008|archive-date=2008-12-04|archive-url=https://web.archive.org/web/20081204013021/http://smugan.is/pistlar/raedur/nr/183|access-date=2024-11-18|url-status=bot: unknown}}</ref> Á fimmta þúsund manns mættu á fundinn, þrátt fyrir kulda, og góð stemning var í hópnum.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/forsida/2008/11/29/segir_goda_stemningu_a_motmaelafundi/|vefsíða=mbl.is|date=29. nóvember, 2008|title=Segir góða stemningu á mótmælafundi|archive-date=6.10.2017|archive-url=https://vefsafn.is/is/20171006173230/http://www.mbl.is/frettir/forsida/2008/11/29/segir_goda_stemningu_a_motmaelafundi/}}</ref> Þátttakendum bauðst að undirrita „uppsagnarbréf“ handa völdum ráðamönnum.<ref>{{tímarit.is|4011987|Ráðamönnum sagt upp|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=30. nóvember 2008|blaðsíða=1}}</ref> === Mótmæli við Stjórnarráðið og Seðlabankann, 1. desember 2008 === [[Mynd:W08_Protesters_Arnarhóll_9424.JPG|thumb|Mótmælendur á Arnarhóli.]] Mánudaginn 1. desember 2008 (fullveldisdaginn) mætti hópur mótmælanda fyrir utan [[Stjórnarráð Íslands|Stjórnarráðið]]. [[Eva Hauksdóttir]] fór þar fremst í flokki ásamt átta manns. Hélt fólkið á svörtum og rauðum fánum. Eva Hauksdóttir fór með ýmiss konar þulur og særingar ásamt því að hópurinn kastaði kjötstykkjum á Stjórnarráðið og á grasblettinn þar fyrir framan. Eftir um hálfa klukkustund fór hópurinn í átt að [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankanum]]. Eva Hauksdóttir fór með lögreglumanni að afgreiðsluborði bankans og óskaði eftir því að fá að hitta [[Davíð Oddsson]] Seðlabankastjóra. Nokkur hópur af mótmælendum hafði komið sér fyrir í anddyrinu ásamt Evu og var farið að láta ófriðlega. [[Lögregla|Lögreglan]] vísaði fólkinu út. Í framhaldinu fór Eva til fundar við Davíð Oddson. Eftir fundinn kom [[Eva Hauksdóttir|Eva]] út með brúðu í líki Davíðs og framdi þar gjörning sem gekk út á að bera Davíð úr bankanum. Á [[Arnarhóll|Arnarhóli]] höfðu um 1000 manns safnast saman þegar mest var. Þar höfðu [[Borgarahreyfingin]] og [[Mótmælasamtökin Nýir tímar]] hvatt fólk til að koma saman á þjóðfundi um fullveldið. Síðar tók fólk að streyma þaðan að [[Seðlabanki|Seðlabankanum]]. Þegar hópurinn hafði náð áfangastað var ástandið orðið mjög eldfimt og nokkrir mótmælendur komnir á þak bankans. Margt fólk safnaðist fyrir í anddyrinu sem varð til þess að lögreglan gaf skipun um að rýma anddyrið. Þetta var gert nokkrum sinnum með litlum árangri sem varð til þess að lögreglan hótaði að nota [[Piparúði|piparúða]] á mótmælendur. Það kom þó aldrei til þess þar sem lögreglan átti samtal við mótmælendur sem töluðu um þeir vildu fara út með einhverri reisn og helst ekki fyrr en eftir einhvern tíma. Þá voru þau fyrirmæli gefin út til aðgerðahópa lögreglu að beita ekki neinni hörku við að koma mótmælendum út. Ágætlega gekk hjá lögreglu að koma fólkinu út en þó voru um 100 manns sem ekki vildu fara. Lögreglan gerði þá samkomulag við mótmælendur að ef þeir myndu bakka með sína lögreglumenn þá myndu mótmælendur fara út. Þetta gekk eftir og tókst lögreglu að rýma anddyrið án þess að til átaka kæmi.<ref name=":2" /> === Níundi mótmælafundur, 6. desember 2008 === Níundi mótmælafundurinn var haldinn laugardaginn 6. desember 2008. Ræðumenn voru [[Gerður Kristný]] rithöfundur og Jón Hreiðar Erlendsson fyrrum vörubílstjóri. Lúðrasveit Íslands undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum. Um 1500 manns sóttu fundinn, en þar boðaði Hörður Torfason upphaf „skyndiaðgerða“: <blockquote>Um 1.500 manns sóttu mótmælafund vegna efnahagsástandsins á Austurvelli í gær. Skipuleggjandi boðar til aðgerða með klukkustundar fyrirvara í vikunni. MÓTMÆLI Það er ekki nóg að halda mótmælafundi einu sinni í viku. Nú taka við skyndiaðgerðir. <ref>[http://vefblod.visir.is/index.php?s=2629&p=66525 Fréttablaðið 7. desember, 2008. Boða skyndiaðgerðir.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> Stöð 2 Kvöldfréttir.<ref>[http://vefmidlar.visir.is/?channelID=&programID=d93d6ddc-f3df-4c27-90e2-28d49738f306&mediaSourceID=fbf147c6-d35e-4e1f-afe5-83fa8b4abb8f&mediaClipID=7f98a25e-45ce-4eb3-a65a-1213e38650b5 Stöð 2 6. desember, 2008. Kvöldfréttir]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref></blockquote> Fundurinn var boðaður kl. 14:00. Fáir mættu á mótmælin í byrjun eða um 200-300 manns. [[Lögreglan á Íslandi|Lögreglan]] fylgdist með ákveðnum einstaklingum sem mest voru áberandi á mótmælunum við Seðlabankann þann 1. desember. Um klukkan 15:00 sást til tveggja pilta klifra upp á svalir fyrir ofan inngang Alþingishússins með skilti sem á stóð „Elskaðu land þitt“ og tilvísun í netslóð sem vísaði á sönglag á netinu. Eftir að þeir voru búnir að koma upp skiltinu fóru þeir niður. Stóðu mótmælin yfir til klukkan 15:31 og þegar mest var voru um 1000 manns á mótmælunum samkvæmt lögreglu. Eftir að mótmælunum lauk urðu nokkrir einstaklingar eftir á svæðinu og klukkan 16:02 kölluðu lögreglumenn lið sitt til baka en lögreglan hafði fylgst grant með mótmælunum sem fóru fram án átaka.<ref name=":2" /> Dreifimiðum var dreift á mótmælunum þar sem boðað var til nýrra mótmæla þann 8. desember á Austurvelli. Fyrirsögn dreifimiðanna var „TÍMI FYRIR AÐGERÐIR“ og stóð þar að þau mótmæli yrðu „annað stig“ í baráttu mótmælenda fyrir breytingum sem felast meðal annars í því að „raunverulega framkvæma þær ágætu hugmyndir sem fram hafa komið og hvernig megi ná fram réttlætinu. Ekki láta þig vanta, vertu með í aðgerðum gegn yfirvaldinu, vertu með í Byltingunni!“.<ref name=":2" /> === Mótmæli í Alþingishúsinu, 8. desember 2008 === {{aðalgrein|Nímenningarnir}} Mánudaginn 8. desember 2008 freistaði hópur um 30 mótmælenda þess að komast á palla Alþingis. Þingverðir og lögregla meinuðu fólkinu að komast á þingpalla. Níu úr þessum hóp voru síðar ákærð fyrir árás á sjálfræði Alþingis. Í ákæru sem þeim var birt 1. mars segir að fólkið sé ákært fyrir: <blockquote>... brot gegn valdstjórninni, almannafriði og allsherjarreglu og húsbrot með því að hafa, þann 8. desember 2008, ásamt hópi óþekktra manna, í heimildarleysi ruðst inn í Alþingishúsið við Austurvöll meðan á þingfundi stóð. ... Með háttsemi sinni rufu ákærðu friðhelgi Alþingis og starfsfrið auk þess sem öryggi Alþingis var hætta búin.<ref>{{cite web |url=http://www.rvk9.org/2010/05/21/ak%c3%a6rurnar-a-hendur-nimenningunum/ |title=rvk9.org, stuðningssíða nímenninganna. sótt 29. september 2010 |access-date=2010-10-01 |archive-date=2011-02-01 |archive-url=https://web.archive.org/web/20110201050856/http://www.rvk9.org/2010/05/21/ak%C3%A6rurnar-a-hendur-nimenningunum/ |url-status=dead }}</ref></blockquote> Tveir mótmælendanna komust upp á áhorfendapalla Alþingis, Snorri Páll Jónsson Úlfhildarson og óþekkt kona. Áður en hann var dreginn niður náði Snorri að hrópa af pöllunum: {{tilvitnun2|Þetta hús þjónar ekki tilgangi sínum lengur, drullið ykkur út.<ref>{{cite web|url=http://attac.is/index.php?option=com_content&view=article&id=109:raeea-solveigar-jonsdottur-a-austurvelli-15-mai-2010|website=attac.is|title=Ég ákæri ykkur. Ræða Sólveigar Jónsdóttur á Austurvelli 15. maí 2010|author=Sólveig Jónsdóttir|date=15. maí 2010|access-date=2010-10-01|archive-date=2016-03-05|archive-url=https://web.archive.org/web/20160305102100/http://attac.is/index.php?option=com_content&view=article&id=109:raeea-solveigar-jonsdottur-a-austurvelli-15-mai-2010|url-status=dead}}</ref>}} Hópur sem kallaði sig „Aðgerð Aðgerð“ lýsti yfir ábyrgð á aðgerðunum. Til nokkurra átaka kom fyrir utan þinghúsið þegar félagar hinna handteknu reyndu að frelsa þá úr klóm lögreglu. Lögreglan var með sérstakan viðbúnað á lögreglustöðinni við Hverfisgötu af ótta við sams konar umsátursástand og 22. nóvember. Ekki kom þó til þess.<ref>{{tímarit.is|6449496|„Út, út, drullið ykkur út“|blað=DV|útgáfudagsetning=9.12.2008|blaðsíða=8|höfundur=Atli Már Gylfason}}</ref> === Mótmæli við Ráðherrabústaðinn, 9. desember 2008 === Nokkrir tugir manns komu saman við [[Ráðherrabústaðurinn|Ráðherrabústaðinn]] við [[Tjarnargata|Tjarnargötu]] til að mótmæla ríkisstjórnarfundi sem þar fór fram, þriðjudaginn 9. desember. Hópurinn stillti sér upp í götunni og kom þannig í veg fyrir að ráðherrarnir kæmust að húsinu frá Tjarnargötu. Ráðherrarnir gengu þá inn bakdyramegin í gegnum garðinn ofan við húsið, frá [[Suðurgata|Suðurgötu]]. Eftirfarandi tilkynning var send út vegna aðgerðarinnar: <blockquote>Pólitísk aðgerð, 9.desember 2008, við Ráðherrabústaðinn við Tjarnargötu: Við, fólkið, komum í veg fyrir inngöngu inn í Ráðherrabústaðinn við Tjarnargötu og stöðvum þar með áframhaldandi valdníðslu ráðamanna. Peningar hafa stýrt fólki á kostnað réttinda þeirra og ráðamenn og þeirra klíkur hafa hagrætt fjármagni eftir eigin hagsmunum. Sú hagræðing hefur ekki skilað sér í réttlátu samfélagi, réttlátum heimi. Tími aðgerða er runninn upp, því réttlátt samfélag er ekki einungis mögulegt, heldur er það skylda okkar að berjast fyrir því!<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/frettir/frettir/nr/290|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090220132513/www.smugan.is/frettir/frettir/nr/290|archive-date=20.2.2009|title=Ráðherrum varnað inngöngu|website=Smugan|date=9. desember 2008}}</ref></blockquote> Tveir voru handteknir fyrir að hlýða ekki tilmælum lögreglu.<ref>{{cite web|url=http://logregla.is/displayer.asp?cat_id=1040&module_id=220&element_id=13128|title=Tveir mótmælendur handteknir|website=Lögregluvefurinn|date=9 desember 2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090424114011/http://www.logregla.is/displayer.asp?cat_id=1040&module_id=220&element_id=13128|archive-date=24.4.2009}}</ref> Í ''Morgunblaðinu'' var því slegið föstu að mótmælendur við Ráðherrabústaðinn væri sami „[h]ópur mótmælenda sem efndi til mótmæla í Alþingishúsinu [8. desember]“.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/12/09/motmaeli_vid_radherrabustadinn/|title=Mótmæli við Ráðherrabústaðinn|website=Mbl.is|date=9. desember 2008|retrieved=4. október 2010}}</ref> === Tíundi mótmælafundur, 13. desember 2008 === Tíundi laugardagsfundurinn var haldinn á Austurvelli 13. desember 2008. Um 1000 manns mættu á fundinn og sýndu samstöðu með 17 mínútna þögn í stað ræðuhalda. Á Akureyri tóku um 150 manns þátt í mótmælum undir yfirskriftinni „Virkjum lýðræðið“.<ref>{{tímarit.is|4015159|Lögreglan gaf fólki kakóbolla|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=4|útgáfudagsetning=14.12.2008}}</ref> <gallery> Image:W10 Hördur Torfason organizer 9761.JPG|Tíunda vikan og tíu útikerti við Alþingishúsið. Image:W10 Protesters 9755.JPG|Mótmælaskilti. Image:W10 Protesters 9825.JPG|Neyðarstjórn kvenna. </gallery> === Mótmæli við bankana, 17. desember 2008 === Boðuð mótmæli miðvikudaginn 17. desember áttu að hefjast kl. 9:00 við Austurvöll og þaðan átti að halda í bankana. Strax kl. 09:17 voru um 30 mótmælendur komnir inn á skrifstofur [[Landsbankinn|Landsbankans]] í [[Kirkjustræti]], flestir grímuklæddir og var óskað eftir aðstoð lögreglu við að koma þeim út. Hópurinn hélt þá í Landsbankann við [[Austurstræti]]. Þá hafði mótmælendum fjölgað í um 50 manns. Þau komu sér fyrir á 2. hæð hússins og stóð viðveran til um kl. 10:00 eða þar til ákveðið var að fara að Landsbankanum við Laugaveg 77. Þegar komið var í bankann skipti hópurinn sér í tvo minni hópa. Einn hópurinn fór á skrifstofurnar og hinn hélt til í afgreiðslusal. Eftir skamma stund yfirgáfu mótmælendur bankann og fóru á kaffihús [[Hljómalind]]ar við Laugarveg.<ref name=":2" /> Fólkið mótmælti meðal annars ráðningu [[Tryggvi Jónsson|Tryggva Jónssonar]] fyrrverandi aðstoðarforstjóra [[Baugur Group|Baugs]] til Landsbankans og hrópaði slagorðið „Borgið ykkar skuldir sjálf“.<ref>{{tímarit.is|4015405|Mótmælt í tveimur löndum|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=18.12.2008|blaðsíða=2}}</ref> Um kl. 13:00 var lögregla kölluð til vegna hóps mótmælenda á 101 Hotel við [[Hverfisgata|Hverfisgötu]] 10. Þeir biðu þar eftir [[Björgólfur Thor Björgólfsson|Björgólfi Thor Björgólfssyni]] sem var staddur á hótelinu. Mótmælendur sættust á að fara út eftir viðræður við lögreglu. Þegar mótmælendur voru komnir út gekk [[Jón Ásgeir Jóhannesson]] út af hótelinu og samkvæmt lögreglu veittust þeir að honum og reyndu að hefta för hans.<ref name="gudjonheidar" /><ref name=":2" /><ref>{{tímarit.is|4015407|Veist að Jóni Ásgeiri í gær|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=18.12.2008|blaðsíða=4}}</ref> Á bloggsíðu Guðjóns Heiðars Valgarðssonar, eins af mótmælendunum, segir hann:<blockquote>Þegar Jón Ásgeir kom út spurði ég hann hvort hann hafi stöðvað frétt [[DV]], hann veitti ekki svör og ætlaði greinilega ekki að staldra við og spjalla. Því tók ég mér snjóbolta í hönd og henti honum í smettið á Jóni. Fleiri fylgdu í kjölfarið og fékk Jón vænar gusur af snjóslugsi yfir fína jakkann sinn.<ref name="gudjonheidar">{{cite web|url=https://frussukusk.blog.is/blog/frussukusk/entry/747924/|title=Ég kastaði snjóbolta í Jón Ásgeir Jóhannesson|author=Guðjón Heiðar Valgarðsson|date=17.12.2008|website=Blog.is}}</ref></blockquote>Einnig segir hann að það hafi verið afar frelsandi að kasta snjóbolta í hann og mælti með að aðrir gerðu slíkt hið sama þegar Jón Ágeir yrði á vegi þeirra. === Ellefti mótmælafundur, 20. desember 2008 === [[Mynd:W11 Silent Protest 0073.JPG|thumb|right|Mótmælaskilti frá Neyðarstjórn kvenna.]] Á ellefta laugardagsfundinum voru aftur þögul mótmæli í ellefu mínútur. Um 500 manns mættu á mótmælin. Eftir fundinn köstuðu nokkrir mótmælendur snjó og skóm í Alþingishúsið.<ref>{{tímarit.is|4015701|Hentu skóm í Alþingishúsið|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=21.12.2008|blaðsíða=2}}</ref> Fyrirmyndin að skókastinu var atvik þar sem íraski blaðamaðurinn [[Muntadhar al-Zaidi]] kastaði skó að [[George W. Bush]] á blaðamannafundi í Bagdad sex dögum fyrr. === Tólfti mótmælafundur, 27. desember, 2008 === Tólfti laugardagsfundurinn var haldinn 27. desember 2008, á þriðja degi jóla. Lögregla taldi að um 500 hefðu mætt, en skipuleggjendur töldu það vera nær 1000.<ref>{{tímarit.is|5234896|Tólfti mótmælafundurinn á Austurvelli|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=29.12.2008|blaðsíða=4}}</ref> Ræðumenn voru [[Björn Þorsteinsson]] heimspekingur<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/ba271208.pdf Raddir fólksins: Ræða Björns Þorsteinssonar 27. des 2008.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> og [[Ragnhildur Sigurðardóttir]] sagnfræðingur.<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/ba271208.pdf Raddir fólksins: Ræða Ragnhildar Sigurðardóttur 27. des 2008]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> Mörg mótmælaskilti voru sett upp eins og [[umferðarmerki]] þar sem samningum við [[Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn|Alþjóðagjaldeyrissjóðinn]] var mótmælt og þess krafist að bankastjórum yrði vikið frá störfum.<ref>{{tímarit.is|5234917|Mótmælastaða|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=29.12.2008|blaðsíða=25}}</ref> Um 80 manns komu saman við þögul mótmæli á ráðhústorginu á Akureyri. === Kryddsíldarmótmælin, 31. desember 2008 === Nokkur hundruð manns söfnuðust saman við [[Hótel Borg]] á Austurvelli. Búist var við forystufólki stjórnmálaflokkanna í beina útsendingu á [[kryddsíld (sjónvarpsþáttur)|kryddsíld]] [[Stöð 2|Stöðvar 2]] á gamlársdag þar sem [[Sigmundur Ernir Rúnarsson]] var þáttastjórnandi. Hópur fólks fór gekk með blys frá Stjórnarráðinu á Austurvöll til að færa mótmælin nær þeim sem verið var að mótmæla.<ref name="10ar" /> Lögregla var með viðbúnað og til átaka kom við mótmælendur sem ruddu sér leið inn á hótelið og kveiktu þar í reyksprengjum og blysum.<ref name=":2" /> Lögregla beitti piparúða á mótmælendur og þurftu nokkrir að leita aðhlynningar vegna þess. Grjóti var kastað í andlit eins lögreglumanns sem kjálkabrotnaði.<ref>{{tímarit.is|4016189|Útsending Kryddsíldar rofin|útgáfudagsetning=2. janúar 2009|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=6}}</ref> Mótmælendur klipptu að lokum í sundur myndsnúru sem lá frá hótelinu að bíl fyrir utan og útsendingu var hætt. Seinna lýsti Arnar Rúnar Marteinsson varðstjóri því að það hversu mikil læti urðu þennan dag hafi komið lögreglu á óvart. Lögregla var fáliðuð þar sem meiri mannskapur hafði verið boðaður á vakt um kvöldið.<ref name="10ar">{{cite web|url=https://www.visir.is/g/20181905781d/tiu-ar-fra-hruni-sau-i-hvad-stefndi-eftir-kryddsildarmotmaelin|title=Tíu ár frá hruni: Sáu í hvað stefndi eftir Kryddsíldarmótmælin|date=1. október 2018|author=Sunna Kristín Hilmarsdóttir|website=Vísir.is}}</ref> Í skýrslu um aðgerðir lögreglu á þessum tíma kemur fram hjá ónefndum lögreglumanni sem var við störf þennan dag: <blockquote>Hluti mótmælenda á þessum tíma var vissulega góðkunningjar lögreglunnar og ungt róttækt fólk. Stór hluti var þó „venjulegir“ borgarar sem dags daglega myndu ekki taka þátt í skemmdarverkum, ofbeldi eða svívirða lögreglumenn við skyldustörf. [...] Mér virðist söguskýringin ætla að verða sú að þeir sem komu illa fram í mótmælunum og gengu of langt hafi bara verið lítill hópur góðkunningja lögreglunnar. Ekkert er fjær sanni í mínum huga.<ref name=":2" />{{rp|82}}</blockquote> === Þrettándi mótmælafundur, 3. janúar 2009 === Þrettándi laugardagsfundurinn var haldinn 3. janúar 2009 undir yfirskriftinni „Breiðfylking gegn ástandinu“.<ref>{{tímarit.is|5244935|Dagný Dimmblá sló í gegn|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=5.1.2009|blaðsíða=11}}</ref> Ræðumenn voru Halldóra Guðrún Ísleifsdóttir kennari og grafiskur hönnuður,<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/hgi030109.pdf Raddir fóklsins: Ræða Halldóru Guðrúnar Ísleifsdóttur 3. janúar, 2009.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref>, Einar Már Guðmundsson rithöfundur <ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/emg030109.pdf Raddir fólksins: Ræða Einars más Guðmundssonar 3. janúar 2009]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> og Dagný Dimmblá Jóhannsdóttir, 8 ára nemandi í Ísaksskóla.<ref>{{tímarit.is|401628|Átta ára stúlka í ræðustól|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=4. janúar 2009|blaðsíða=2}}</ref> Skipuleggjendur töldu að um 5.000 manns hefðu verið á Austurvelli, en lögregla taldi nokkuð færri.<ref>{{tímarit.is|4016280|Þúsundir á Austurvelli|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=1|útgáfudagetning=4.1.2009}}</ref> <gallery> Image:W13 Hördur Torfason organizer 0366.JPG|Hörður Torfason. Image:W13 Protesters 0394.JPG|Mótmælendur með skilti. Image:W13 Einar Már Gudmundsson speaker 0477.JPG|Einar Már Guðmundsson. Image:W13 Protesters 0412.JPG|Mótmælandi með öryggisgleraugu og öryggishjálm. Image:W13 Protesters 0434.JPG|Mótmælendur á Austurvelli. </gallery> === Fjórtándi mótmælafundur, 10. janúar 2009 === Fjórtándi laugardagsfundurinn var haldinn kl. 15:00 laugardaginn 10. janúar. Ræðumenn voru [[Þorvaldur Þorvaldsson]] trésmiður, [[Lilja Mósesdóttir]] hagfræðingur,<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/pistlar/penninn/lilja-mosesdottir/nr/574|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090130155618/www.smugan.is/pistlar/penninn/lilja-mosesdottir/nr/574|website=Smugan|date=10. janúar 2009|title=Þegar ekkert er eins og áður|author=Lilja Mósesdóttir|archive-date=30.1.2009}}</ref> og Lárus Páll Birgisson sjúkraliði.<ref>{{cite web|url=http://this.is/nei/?p=2430|website=Nei.|title=En þjóðin er þér ósammála|date=13. janúar 2009|author=Lárus Páll Birgisson|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090130154239/http://this.is/nei/?p=2430|archive-date=30.1.2009}}</ref> Skipuleggjendur töldu að um 4.000 manns hefðu mætt á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|6425368|Sandkorn|blað=DV|útgáfudagsetning=12.1.2009|blaðsíða=14}}</ref> <gallery> Image:W14 Lilla Mosesdottir speaker 0741.JPG|Lilja Mósesdóttir Image:W14 Protesters 0711.JPG|Mótmælandi með skilti með „Fjandafælu“ [[Jón lærði Guðmundsson|Jóns lærða]]. Image:W14 Protesters 0801.JPG|Horft yfir mannfjöldann á Austurvelli. Image:W14 Protesters 1063.JPG|Fánar mótmælenda. </gallery> === Fimmtándi mótmælafundur, 17. janúar 2009 === Fimmtándi laugardagsfundurinn fór fram 17. janúar 2009 kl. 15:00. Á fjórða þúsund manns mættu á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|5245740|Yfir þrjú þúsund á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=19.1.2009|blaðsíða=8}}</ref> Ræðumenn voru Svanfríður Anna Lárusdóttir, sem var atvinnulaus, og [[Gylfi Magnússon]] dósent í viðskiptafræði við Háskóla Íslands.<ref>{{cite web|url=http://www3.hi.is/%7Egylfimag/A_Austurvelli_17-1-09.pdf|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090425050335/http://www3.hi.is/%7Egylfimag/A_Austurvelli_17-1-09.pdf|title=Ræða á Austurvelli 17. janúar 2009|author=Gylfi Magnússon|date=17. janúar, 2009|website=Hi.is|archive-date=25.4.2009}}</ref> Mótmæli fóru fram á sex stöðum á landinu þennan dag: Reykjavík, Ísafirði, Akureyri, Dimmuborgum í Mývatnssveit, Selfossi og Egilsstöðum.<ref>{{cite web|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090417233855/ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item246628/|archive-date= 17.4.2009|website=Ruv.is|date=17. janúar 2009|title=Mótmælt á sex stöðum á landinu|url=http://ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item246628/}}</ref><ref>{{cite web|url=https://larahanna.blog.is/blog/larahanna/entry/774190/|author=Lára Hanna Einarsdóttir|date=18.1.2009|title=Mótmælt víða um land|website=blog.is}}</ref> Samtökin Nýjar raddir sem [[Ástþór Magnússon]] stofnaði til höfuðs Röddum fólksins, efndu til samkomu við Austurvöll sama dag klukkan 15:15. Þar áttu umræður að hefjast með stuttu ávarpi og þá átti orðið að vera laust. Lögreglan mætti á staðinn og fjarlægði sendiferðabíl og annan búnað Nýrra radda. Í framhaldi kærðu Nýjar raddir framgöngu lögreglu.<ref>{{cite web|url=http://lydveldi.blog.is/blog/lydveldi/entry/774223/|title=STJÓRNSÝSLUKÆRA vegna Lögreglunnar í Reykjavík|author=Ástþór Magnússon|website=blog.is|date=17.1.2009}}</ref> <gallery> Image:W14x Protesters 0976.JPG|Hópur heilbrigðisstarfsfólks mótmælir niðurskurði vegna Bankahrunsins. Image:W14x Protesters at Austurvöllur 0993.JPG|Mótmælaskilti þar sem má sjá skrifað „Helvítis fokking fokk!“ og „Ég er ekki þjóðin“. Image:W14x Speaker Gylfi Magnusson 1025.JPG|Gylfi Magnússon. Image:W14x Speaker Svanfridur Anna Larusdottir 1060.JPG|Svanfríður Anna Lárusdóttir. Image:W14x Protesters 1099.JPG|Súpueldhús á Austurvelli. </gallery> === Mótmæli við Alþingishúsið, 20. janúar 2009 === Þriðjudaginn 20. janúar kom Alþingi saman á ný eftir jólafrí og Raddir fólksins höfðu boðað mótmæli af því tilefni. Krafa mótmælenda var að boðað yrði til kosninga sem fyrst. Þingsetning var klukkan 13:00. Þá var hópur mótmælenda mættur á Austurvöll og fjölgaði eftir því sem leið á daginn. Mótmælendur slógu á trommur og hrópuðu slagorðið „Vanhæf ríkisstjórn“. Sturla Jónsson var með gasknúnar flautur sem gáfu frá sér mikinn hávaða.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/20/piparudi_og_handtokur/|title=Piparúði og handtökur við Alþingi|website=Mbl.is|date=20.1.2009}}</ref> Lögreglumenn í óeirðabúningum skipuðu sér framan við Alþingishúsið og í Alþingisgarðinum til að varna mótmælendum inngöngu í Alþingishúsið. Um 20 manns voru handteknir í Alþingisgarðinum og fluttir í bílakjallara Alþingis.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22324/|title=Myndskeið: Þjóðin var í Alþingisgarðinum|website=Mbl.is|date=20.1.2009}}</ref> Mótmælendur á Austurvelli hentu reyksprengjum og súrmjólk á lögregluna sem beitti bæði kylfum og piparúða á mótmælendur.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22325/|title=Myndskeið: Beittu kylfum á mótmælendur|website=Mbl.is|date=20.1.2009}}</ref> Margar rúður í Alþingishúsinu voru brotnar. Töluverður fjöldi mótmælenda hélt áfram trommuslætti eftir að þingmenn hurfu úr þinghúsinu, og um sjöleytið var kveiktur bálköstur norðan við Skálann, viðbyggingu Alþingishússins.<ref name=":2" />{{rp|101}} Í blöðunum var mótmælunum lýst sem mestu mótmælum Íslandssögunnar frá 1949<ref>{{tímarit.is|5245813|Mestu mótmæli frá 1949|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=21.1.2009|blaðsíða=1}}</ref> og farið var að tala um þau sem „byltingu“.<ref>{{tímarit.is|6364164|Janúarbyltingin á Austurvelli|blað=DV|útgáfudagsetning=21.1.2009|blaðsíða=2}}</ref> Fyrr um kvöldið höfðu mótmælendur reynt að kveikja í [[Óslóartréð|Óslóartrénu]] þar sem það stóð en eldurinn hafði slokknað af sjálfu sér.<ref>{{cite web|url=http://www.visir.is/osloartred-fellt-og-brennt/article/2009276463267|title=Oslóartréð fellt og brennt|date=20.1.2009|website=Vísir.is}}</ref> Laust fyrir miðnætti gerðu nokkrir mótmælendur aðra atlögu að trénu með því að klippa á víra sem héldu því uppi. Eftir dágóða stund tókst að fella tréð. Mótmælendur drógu tréð fyrir framan Skálann á Austurvelli<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/21/osloartred_borid_a_balid/|title=Óslóartréð borið á bálið|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Gerðar voru nokkrar tilraunir til þess að kveikja í trénu en erfitt reyndist að fá það til að loga. Það hafðist þó að lokum og bálið logaði lengi þar sem mótmælendur bættu á það eldsmat af nærliggjandi byggingarsvæðum. Um tvöleytið hófu lögregla og slökkvilið að slökkva bálið og aðra elda sem mótmælendur höfðu kveikt á Austurvelli. Aðgerðum lögreglu lauk ekki fyrr en um klukkan 3 um nóttina.<ref name=":2" />{{rp|103}} Nokkrir eftirmálar urðu eftir þessi mótmæli, þar sem [[Geir Jón Þórisson]] hélt því fram í skýrslu lögreglu um mótmælin árið 2012 að þingmenn [[Vinstri græn]]na, [[Steingrímur J. Sigfússon]] og [[Álfheiður Ingadóttir]], hefðu gagnrýnt störf lögreglu í þinghúsinu þennan dag. Hann hélt því líka fram að Álfheiður hefði verið í sambandi við mótmælendur í Alþingisgarðinum fyrr um daginn með farsíma úr þinghúsinu.<ref name=":2" />{{rp|98}} Álfheiður vísaði því á bug að hún hefði stýrt mótmælunum við húsið.<ref>{{cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/alfheidur-oskar-gagna-fra-logreglu|title=Álfheiður óskar gagna frá lögreglu|date=27.2.2012|website=RÚV}}</ref> Þetta varð samt tilefni [[samsæriskenning]]ar um að mótmælin hefðu í raun ekki verið sjálfsprottin heldur skipulögð af Vinstri grænum (sem voru í stjórnarandstöðu) og hafi lyktað með eins konar [[valdarán]]i.<ref>{{cite web|url=https://www.althingi.is/altext/140/03/r29141646.sgml|author=Vigdís Hauksdóttir|title=Ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur stjórnlagaráðs að frumvarpi til stjórnarskipunarlaga|date=29.3.2012|website=Alþingi.is}}</ref><ref>{{cite web|url=https://andriki.is/2010/10/07/fimmtudagur-7-oktober-2010/|title=Fimmtudagur 7. október 2010|date=7.10.2010|website=Andríki}}</ref><ref>{{cite web|url=https://kjarninn.is/skodun/2018-09-18-rytingsstunga-nasistanna-yfirfaerd-island-ii/|author=Þorvaldur Logason|title=Rýtingsstunga nasistanna yfirfærð á Ísland II|date=20.9.2018|website=Kjarninn}}</ref> <gallery> Image:W15 Police 1445.JPG|Mótmælendur slá á fötur upp við lögreglumenn sem standa þétt upp við Alþingishúsið. Image:W15 Protesters 1231.JPG|Reykur vegna blysa og reyksprengja yfir Austurvelli. Image:W15 Protesters 1253.JPG|Lögregla ræðir við mótmælendur. Image:W15 Protesters 1807.JPG|Fólk safnast við bálköstinn um kvöldið. </gallery> === Mótmæli við Stjórnarráðið og Alþingishúsið, 21. janúar 2009 === Daginn eftir þingsetningu mættu mótmælendur á Austurvöll klukkan eitt. Jarðarför átti að vera í Dómkirkjunni klukkan 3 og mótmælendur fluttu sig því að Stjórnarráðinu þar sem mótmælin héldu áfram. Stór hópur lögreglumanna í óeirðabúnaði þurfti að aðstoða ráðherra við að komast þaðan. Mótmælendur veittust að forsætisráðherra, Geir Haarde, þegar hann steig út í ráðherrabílinn og [[Hallgrímur Helgason]] rithöfundur barði með báðum hnefum á húddið á bílnum þegar hann ók frá Stjórnarráðinu í gegnum mannþröngina um klukkan tvö.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22350/|title=Erlendir fjölmiðlar fjalla um atvikið við stjórnarráðið|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref><ref>{{cite web|url=https://www.theguardian.com/world/2009/jan/22/iceland-protests-recession|title=Iceland's coalition struggles to survive protests|date=22.1.2009|author=Valur Gunnarsson|website=The Guardian}}</ref><ref>{{cite web|url=http://news.bbc.co.uk/2/hi/europe/7843327.stm|title=Protesters pelt Iceland PM's car |date=21.1.2009|website=BBC NEWS}}</ref> Eftir það héldu mótmælin áfram nokkra stund en færðust svo aftur inn á Austurvöll. Þar var þögn meðan á jarðarförinni stóð. Dómkirkjuprestur hafði beðið mótmælendur um að hafa hljótt við kirkjuna.<ref>{{tímarit.is|5245874|Aðsúgur gerður að ráðherra|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=22.1.2009|blaðsíða=14}}</ref> Mótmælin héldu svo áfram eftir 4. Lögreglan sló skjaldborg um Alþingishúsið líkt og daginn áður og varð fyrir eggjakasti. Innan dyra hafði boðaður þingfundur hins vegar verið felldur niður. Mótmælendur reyndu að kveikja bál á nokkrum stöðum á Austurvelli en þau voru slökkt jafnharðan.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22337/|title=Myndskeið: Mótmæla aftur í dag|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Klukkan 8 um kvöldið hófst fundur Samfylkingarfélagsins í Reykjavík í [[Þjóðleikhúsið|Þjóðleikhúskjallaranum]]. Þangað hélt stór hópur mótmælenda og kveikt var bál utan við innganginn. Á fundinum ályktaði félagið að slíta bæri stjórnarsamstarfinu við Sjálfstæðisflokkinn.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/21/samthykktu_alyktun_um_stjornarslit/|title=Samþykktu ályktun um stjórnarslit|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Eftir að fundinum lauk héldu mótmælendur aftur á Austurvöll þar sem lögregla varð fyrir grjótkasti og beitti piparúða til að dreifa mannfjöldanum. Piparúðinn kláraðist um miðnætti og tók lögreglan þá til þess bragðs að sprengja [[táragas]]sprengjur í fyrsta sinn frá 1949.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/22/taragasi_beitt_a_austurvelli/|date=22. janúar, 2009|title=Táragasi beitt á Austurvelli|website=Mbl.is}}</ref> Ein örsaga frá þessu kvöldi sem er höfð eftir í bókinni ''Hrunið'' eftir [[Guðni Th. Jóhannesson|Guðna Th. Jóhannesson]] er að svissneski listaverkasafnarinn [[Francesca Thyssen-Bornemisza]] hafi haldið kvöldverðarboð fyrir íslenska myndlistarmenn á veitingastaðnum Við Tjörnina og lyktin af táragasinu borist gestum sem stóðu og drukku kampavín á svölunum.<ref>{{cite journal|author=Benedikt Jóhannesson|year=2009|journal=Skírnir|volume=183|number=2|title=Í skugga hrunsins: Ritdómar|page=519|url=https://timarit.is/gegnir/991008671949706886}}</ref> Thyssen-Bornemisza var áberandi bakhjarl íslenskrar myndlistar á þessum tíma og árin eftir hrun. Eftir að táragasinu var beitt færðu mótmælendur sig aftur að Stjórnarráðinu þar sem hópur lögreglumanna stóð fyrir framan húsið og varð fyrir töluverðu grjótkasti. Um klukkan 2 gerðist það hins vegar að hópur mótmælenda tók sér stöðu framan við lögreglumennina til að verja þá fyrir grjótkastinu og hvetja fólk til að hætta því. Eftir það róuðust mótmælin.<ref name=":2" />{{rp|120}} Næstu daga var kallað eftir því að mótmælendur sýndu andstöðu við ofbeldi með því að auðkenna sig með appelsínugulum lit (sem var vísun í [[Appelsínugula byltingin|appelsínugulu byltinguna]] í Úkraínu 2004-5).<ref>{{tímarit.is|5245941|Mótmæla ofbeldi|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=23.1.2009|blaðsíða=17}}</ref> Sjö lögreglumenn slösuðust í mótmælunum, aðallega út af grjótkasti.<ref name=":2" />{{rp|120}} <gallery> Image:W15a Protesters 1897.JPG|Mótmæli við Stjórnarráðið. Image:W15a Protesters 1919.JPG|Mótmælaskilti við Stjórnarráðið. Image:W15a Protesters 1943.JPG|Hópur mótmælenda við Stjórnarráðið. Image:W15b Protesters 2269.JPG|Lögreglumenn mynda skjaldborg við Alþingishúsið. </gallery> === Mótmæli við Alþingishúsið, 22. janúar 2009 === [[Mynd:W15c Protesters 2580.JPG|thumb|Mótmælendur slá á trommur.]] Á fimmtudeginum var mótmælt sem fyrr og trommur barðar, en mótmælin voru mun friðsamlegri en dagana tvo þar á undan. Áætlað var að 400-500 manns hefðu mætt á Austurvöll. Sumir mótmælendur færðu lögreglumönnum blóm. Ýmis samtök sem höfðu tekið þátt í mótmælunum sendu frá sér yfirlýsingar þar sem ofbeldi gegn lögreglu var fordæmt. Raddir fólksins og ýmsir aðrir hópar boðuðu hlé á mótmælum föstudags- og laugardagskvöld þar sem áfengi og mótmæli færu ekki saman.<ref>{{tímarit.is|5245940|Söngur og rósir á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=23.1.2009|blaðsíða=17}}</ref> Margir mótmælendur auðkenndu sig með appelsínugulum borðum og tóku sér sumir stöðu með lögreglu við þinghúsið. Seinna um kvöldið var lögreglumönnum í óeirðabúnaði skipt út fyrir lögreglumenn í hefðbundnum einkennisbúningi.<ref name=":2" />{{rp|128}} Mótmælin stóðu engu að síður fram yfir 11 um kvöldið. <blockquote>Þrátt fyrir meiðsl á fólki, beinbrotna mótmælendur eftir barsmíðar lögreglu, þrátt fyrir að táragasi hafi verið beitt til að sundra mótmælendum og lögreglumaður dvalið á sjúkrahúsi í skammtímalegu eftir miðvikudaginn létu mótmælendur ekki bilbug á sér finna og mættu aftur í gær, fimmtudaginn 22. janúar, til aðgerða á Austurvelli. Lögreglan virðist spila ''good cop-bad cop'' að hætti bíómynda: nú var Geir Jón á svæðinu og fór þá allt friðsamlega fram. Grímuklæddir og grímulausir höfðu hátt saman, í ró og spekt. Mótmælendur færðu lögreglumönnum blóm og heitt kakó. Einn og einn var tekinn af lögreglu, en það var að mestu gert ofstopalaust. - Nei.<ref>{{cite web|url=http://this.is/nei/?p=3221|website=Nei.|date=23. janúar 2009|title=''Good cop''-dagur á Austurvelli|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090130152753/http://this.is/nei/?p=3221|archive-date=30.1.2009|url-status=dead}}</ref></blockquote> === Sextándi mótmælafundur, 24. janúar 2009 === Sextándi laugardagsfundurinn fór fram 24. janúar klukkan 3 á vegum Radda fólksins. Ræðumenn voru [[Magnús Björn Ólafsson]] blaðamaður, [[Hildur Helga Sigurðardóttir]] blaðamaður, Jakobína Ingunn Ólafsdóttir stjórnsýslufræðingur og [[Guðmundur Andri Thorsson]] rithöfundur. Um það bil 6000 manns tóku þátt í mótmælunum.<ref>{{cite web|url=http://www.ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item247637/|title=Allt að 6000 á Austurvelli í dag|date=24.1.2009|website=RÚV|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090206120317/http://www.ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item247637/|archive-date=6.2.2009}}</ref> Samkvæmt dagbók lögreglu fóru mótmælin vel fram og mun jákvæðari andi en dagana á undan. Margir auðkenndu sig með appelsínugulum lit til að sýna andstöðu við ofbeldi. Aðgerðum lögreglu lauk fyrir 7.<ref name=":2" />{{rp|142}} <gallery> Image:W16 Drummers 02618.JPG|Trommað við Alþingishúsið. Image:W16 Thorvaldur performs 02631.JPG|[[Þorvaldur Þorvaldsson]] trésmiður syngur. Image:W16 Speaker Magnus Björn Olafsson 2682.JPG|Magnús Björn Ólafsson með appelsínugulan borða. Image:W16 Protesters 2687.JPG|Mótmælaskilti í líki umferðarskiltis. Image:W16 Protester 2729.JPG|Mótmælendur á Austurvelli. Appelsínugulur litur er áberandi. </gallery> === Stjórnarslit, 26. janúar 2009 === Föstudaginn 23. janúar hafði Geir H. Haarde, forsætisráðherra, boðað til blaðamannafundar í Valhöll þar sem hann sagði frá því að hann hefði greinst með [[krabbamein]] og hygðist segja af sér formennsku í flokknum.<ref>{{tímarit.is|5246178|Aðdragandi sögulegra slita|blað=Morgunblaðið|höfundur=Una Sighvatsdóttir|útgáfudagsetning=27.1.2009|blaðsíða=15}}</ref> Samfylkingin brást við því með tilboði um [[þjóðstjórn]] undir forsæti [[Jóhanna Sigurðardóttir|Jóhönnu Sigurðardóttur]], þáverandi félagsmálaráðherra. Þetta þótti Sjálfstæðismönnum óaðgengilegt skilyrði og töluðu um ístöðuleysi samstarfsflokksins eftir brotthvarf formannsins, [[Ingibjörg Sólrún Gísladóttir|Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur]], sem greindist með krabbamein í höfði í september 2008.<ref>{{cite web|url=http://mbl.is/mm/frettir/sjonvarp/22438/|title=Ásaka hvert annað um hroka|date=26.1.2009|website=Mbl.is}}</ref><ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/kosning/2009/01/26/sett_fram_til_ad_knyja_fram_stjornarslit/|title=Sett fram til að knýja fram stjórnarslit|date=26.1.2009|website=Mbl.is}}</ref><ref>{{tímarit.is|4020086|Deila um ástæður slitanna|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=27.1.2009|blaðsíða=8}}</ref> Sunnudaginn 25. janúar, tilkynnti þáverandi viðskiptaráðherra, [[Björgvin G. Sigurðsson]], um afsögn sína. Sama dag var tilkynnt að þáverandi forstjóri fjármálaeftirlitsins [[Jónas Fr. Jónsson]] og stjórn þess myndu segja af sér. Með þessu kvaðst Björgvin vera að axla pólitíska ábyrgð sem viðskiptaráðherra á [[Bankahrunið á Íslandi|bankahruninu]]. Mánudaginn 26. janúar sagði [[Jón Sigurðsson (f. 1941)|Jón Sigurðsson]] sig úr bankaráði Seðlabankans.<ref>{{tímarit.is|5246178|Sagði sig úr bankaráði Seðlabanka Íslands|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=27.1.2009|blaðsíða=14}}</ref> Mánudaginn 26. janúar 2009, funduðu Geir H. Haarde og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir í Alþingishúsinu. Á þeim fundi var ákveðið að slíta ríkisstjórnarsamstarfi flokkanna. Að fundi loknum gekk Geir H. Haarde á fund forseta Íslands, [[Ólafur Ragnar Grímsson|Ólafs Ragnars Grímssonar]], á [[Bessastaðir|Bessastöðum]] og baðst lausnar fyrir hönd ráðuneytis síns og ríkisstjórnarinnar.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/kosning/2009/01/26/geir_til_bessastada_klukkan_16/|title=Geir til Bessastaða klukkan 16|date=26.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Lítill hópur mótmælenda fagnaði stjórnarslitunum með trommuslætti á Austurvelli. Nokkru áður var farið að nota heitið „búsáhaldabyltingin“ um mótmælin dagana á undan og eftir stjórnarslitin festist sú orðanotkun í sessi. Dagana á eftir var mynduð [[Fyrsta ráðuneyti Jóhönnu Sigurðardóttur|minnihlutastjórn undir forsæti Jóhönnu Sigurðardóttur]] með þátttöku [[Vinstri græn]]na. [[Framsóknarflokkurinn]] féllst á að verja stjórnina falli með því skilyrði að boðað yrði til kosninga um vorið. [[Alþingiskosningar 2009]] voru svo haldnar í apríl. Eitt nýtt framboð, [[Borgarahreyfingin]], spratt beinlínis upp úr mótmælunum á Austurvelli og fékk fjóra þingmenn í kosningunum.<ref>{{tímarit.is|5249027|Borgarahreyfingin - þjóðin á þing|blað=Morgunblaðið|höfundur=Þór Saari|útgáfudagsetning=17.3.2009|blaðsíða=19}}</ref> <gallery> Image:W16a Protester 02999.JPG|Mótmælandi á Austurvelli. Image:W16a Bessastadir 03017.JPG|Sjónvarpsfólk bíður komu forsætisráðherra til Bessastaða. Image:W26a Geir H. Haarde arrives 03030.JPG|Geir H. Haarde kemur til Bessastaða. Image:W16a Resignation 3041.JPG|Geir H. Haarde tilkynnir fjölmiðlum afsögn sína. </gallery> === Sautjándi mótmælafundur, 31. janúar 2009 === Sautjándi laugardagsfundur Radda fólksins var haldinn 31. janúar og kynntur sem „sigurhátíð“.<ref>{{tímarit.is|5246507|Sautjándi mótmælafundurinn|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=2.2.2009|blaðsíða=7}}</ref> Um 2000 manns mættu á fundinn. Þjóðkórinn söng ættjarðarlög. Ræðumenn voru Viðar Hreinsson bókmenntafræðingur, [[Katrín Snæhólm Baldursdóttir]] myndlistarkona og Viðar Þorsteinsson heimspekingur. Um kvöldið voru tónleikar á skemmtistaðnum NASA við Austurvöll undir yfirskriftinni „Búsáhaldaboogie“. Þar komu fram [[Mug­i­son]], [[Sudd­en We­ather Change]], [[Reykja­vík (hljómsveit)|Reykjavík]], [[XXX Rottweilerhundar]] og [[Jeff Who]].<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/folk/frettir/2009/01/31/sigurhatid_radda_folksins_a_austurvelli/|title=Sigurhátíð Radda fólksins á Austurvelli|date=31.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> <gallery> Image:W17 Chorus of the Nation 3322.JPG|Þjóðkórinn. Image:W17 Katrin Snæholm Baldursdottir speaker 3389.JPG|Katrín Snæhólm Baldursdóttir. Image:W17 Protesters 3402.JPG|Hörður Torfason í hópi mótmælenda. </gallery> === Fleiri mótmælafundir í kjölfar Bankahrunsins === Næstu mánuði héldu laugardagsfundir áfram á vegum Radda fólksins, þótt mun færri mættu á flesta þeirra en áður. Krafa mótmælenda var að stjórn Seðlabanka Íslands myndi víkja.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/02/07/thyskir_sparifjareigendur_i_hopi_motmaelenda/|title=Þýskir sparifjáreigendur í hópi mótmælenda|date=7.2.2009|website=Mbl.is}}</ref> Þetta breyttist þegar fyrstu samningarnir vegna [[Icesave]]-reikninganna litu dagsins ljós, en fjölmenn mótmæli vegna þeirra voru sumarið 2009, meðal annars á vegum aðgerðahópsins [[InDefence]].<ref>{{tímarit.is|5260731|„Hvar er forsetinn með öll sín sambönd?“|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=14.8.2009|blaðsíða=2|höfundur=Sigurður Bogi Ævarsson}}</ref> Alls urðu laugardagsfundir Radda fólksins fleiri en 30.<ref>{{cite web|url=https://www.visir.is/g/2009495068878/raddir-folksins-a-austurvelli-i-dag|title=Raddir fólksins á Austurvelli í dag|date=20.6.2009|website=Vísir.is}}</ref> Allt árið 2010 var mótmælt vegna uppgjörs [[húsnæðislán]]a og [[gengislán]]a almennings. Þessi mótmæli náðu hámarki 4. október 2010 þegar allt að 7.000 mættu á Austurvöll,<ref name=":2" />{{rp|233}} bál voru kveikt og flugeldar sprengdir.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2010/10/04/metfjoldi_a_austurvelli/|title=Metfjöldi á Austurvelli|author=Baldur Arnarsson|date=4.10.2010|website=Mbl.is}}</ref> == Mótmælendur == [[Mynd:W06 Protesters 08446.JPG|Mannfjöldinn á Austurvelli|thumb|right|Mannfjöldi á Austurvelli 15. nóvember 2008 þegar talið var að 6.000 manns hefðu mætt til að mótmæla.]] Þótt mótmælaaðgerðir frá hausti 2008 fram að falli ríkisstjórnarinnar í janúar 2009 hafi verið misvel sóttar, er ljóst að mörg þúsund manns tóku þátt í mótmælum um allt land þessa mánuði. Mótmælendur voru síður en svo einsleitur hópur og margir nefndu að þarna hefði komið saman þverskurður af þjóðinni.<ref>{{cite web|url=https://kjarninn.is/skodun/2016-04-15-motmaelin-og-stora-samhengid/|title=Mótmælin og stóra samhengið|date=15. apríl 2016|author=Jón Gunnar Bernburg|website=Kjarninn}}</ref><ref>{{cite web|url=https://www.sarpur.is/Adfang.aspx?AdfangID=550928|title=Spurningaskrá 112 Kreppan, hrunið og Búsáhaldabyltingin: Kona fædd 1956|website=Sarpur: Þjóðhættir|date=2010-1-59|útgefandi=Þjóðminjasafn Íslands}}</ref> Margir höfðu tapað sparnaði við fall bankanna og sáu myntkörfulán sín margfaldast, margt starfsfólk í byggingageiranum og fjármálageiranum missti vinnuna þegar leið á haustið, og heilbrigðisstarfsfólk sá fram á stórfelldan niðurskurð. Allt gaf þetta fólki tilefni til að mæta á Austurvöll og láta í sér heyra. Mótmælin urðu líka vettvangur til þess að afla sér upplýsinga um Bankahrunið þegar efnahagsleg óvissa var áberandi og landsmenn kölluðu á frekari skýringar. Samkvæmt íslensku kosningarannsókninni sem er gerð á landsvísu eftir hverjar kosningar, sögðust 17% svarenda hafa tekið þátt í mótmælum í kjölfar Bankahrunsins og 70% sögðust hafa verið hlynnt mótmælunum.<ref name="evaheida">{{cite conference|title=Búsáhaldabyltingin: Pólitískt jafnræði og þátttaka almennings í mótmælum|author=Eva Heiða Önnudóttir|conference=Þjóðarspegillinn|year=2011|page=39|url=https://skemman.is/handle/1946/10251}}</ref> Rannsóknin sýndi að ekki var mikill munur á þeim sem tóku þátt og þeim sem ekki tóku þátt hvað varðar menntun og tekjur, en hvatar á borð við áhuga á stjórnmálum, að telja sig vinstra megin við miðju í stjórnmálum og að telja mikla hagsmuni vera í húfi, voru lykilástæður þátttöku. Önnur rannsókn sem var gerð á handahófskenndu 609 manna úrtaki á höfuðborgarsvæðinu sýndi að 25% eða fjórðungur íbúa tók þátt í einhverjum mótmælum á Austurvelli í janúar 2009.<ref name="konnun" /><ref>{{cite journal|title=Economic Crisis and Popular Protest in Iceland, January 2009: The Role of Perceived Economic Loss and Political Attitudes in Protest Participation and Support|author=Jón Gunnar Bernburg|journal=Mobilization: An International Quarterly|year=2015|volume=20|number=2|pages=231–252|doi=10.17813/1086-671X-20-2-231}}</ref> Niðurstöður sýndu að fólk sem var óánægt með lýðræðið og taldi vera spillingu í stjórnmálum, sérstaklega vinstrisinnað fólk, var mun líklegra til að mæta og taka þátt í mótmælunum.<ref name="konnun">{{cite conference|title=Hverjir tóku þátt í Búsáhaldabyltingunni?|author=Jón Gunnar Bernburg, Berglind Hólm Ragnarsdóttir, Sigrún Ólafsdóttir|conference=Þjóðarspegillinn|year=2010|url=https://skemman.is/handle/1946/6856}}</ref> Þau sem að höfðu neikvæðar væntingar um framtíðarstöðu sína og lífskjör voru 15 sinnum líklegri til að sækja mótmælin reglulega, burtséð frá því hver þáverandi lífskjör þeirra voru. Þeir landsmenn sem skilgreindu sig lengst til [[Vinstristefna|vinstri]] voru 50 sinnum líklegri til þess að mæta ítrekað á mótmælin en þeir sem skilgreindu sig lengst til [[Hægristefna|hægri]]. Vantraust á stjórnmálakerfinu hafði líka áhrif; fólk sem bar lítið traust til stjórnmálakerfisins var 6 sinnum líklegra til að mæta á mótmælin. Fólk sem taldi að það væru ójöfn tækifæri í landinu vegna spillingar var miklu líklegra til þess að taka ítrekað þátt í mótmælunum á Austurvelli. Ef hámarks- og lágmarksgildi í mælingunni eru skoðuð, voru þau sem mældust hæst 150 sinnum líklegri til þess að mæta ítrekað en þau sem mældust lægst.<ref name="konnun" /> === Aðgerðahópar === [[Mynd:W15 090120-DSC01585.JPG|thumb|Trommusláttur við Alþingishúsið 20. janúar 2009 með Sigurð Harðarson úr Andspyrnu fremstan í flokki. Mótmælaskilti frá Neyðarstjórn kvenna eru áberandi.]] Í kjölfar efnahagshrunsins urðu til hópar fólks sem hafði áhyggjur af ástandinu og vildu leggja sitt af mörkum til að freista þess að hafa áhrif. Búsáhaldabyltingin, efnahagskreppan og viðbrögð hinna ýmsu ríkisstjórna við henni, höfðu þau áhrif að fjöldi nýrra grasrótarhreyfinga og stjórnmálaflokka varð til næstu ár á eftir. * [[Raddir fólksins]] voru samtök sem vildu ná saman fólki til þess að mótmæla á friðsaman hátt. Samtökin, með [[Hörður Torfason|Hörð Torfason]] í broddi fylkingar, héldu vikuleg mótmæli á Austurvelli frá 11.október til og með 27.júní 2009 auk annarra funda þar sem fjöldi ólíkra ræðumanna kom fram. * [[Mótmælasamtökin Nýir tímar]] voru undir forystu [[Kolfinna Baldvinsdóttir|Kolfinnu Baldvinsdóttur]] og stóðu að fyrstu mótmælunum á Austurvelli ásamt Röddum fólksins, og fyrsta „þjóðfundinum“ á Arnarhóli 1. desember, ásamt Borgarahreyfingunni. * [[Neyðarstjórn kvenna]] var femínískur aðgerðahópur sem var stofnaður í október 2008. Þær stóðu fyrir ýmsum aðgerðum sem voru áberandi í mótmælunum á Austurvelli. * [[Andspyrna (hreyfing)|Andspyrna]] var hreyfing anarkista stofnuð af Sigurði Harðarsyni seint á 10. áratugnum. Hreyfingin stóð fyrir fjölbreyttum aðgerðum auk virkrar þátttöku í mótmælunum á Austurvelli. * [[Borgarahreyfingin]] - þjóðin á þing var upphaflega regnhlífarsamtök ýmissa hópa sem höfðu tekið þátt í mótmælunum. Árið 2009 var stofnaður stjórnmálaflokkur með sama nafni upp úr hreyfingunni. Merki flokksins var appelsínugul slaufa, sem var vísun í tákn andstöðu við ofbeldi í mótmælunum í desember það ár. * [[InDefence]] voru samtök sem stofnuð voru í kjölfar þess að [[ríkisstjórn Bretlands]] kyrrsetti eignir [[Landsbankinn|Landsbankans]] í Bretlandi til að tryggja innistæður breskra sparifjáreigenda 8. október 2008. Samtökin höfðu sig mest í frammi í mótmælum vegna [[Icesave]]-samninganna sumarið 2009. * [[Hagsmunasamtök heimilanna]] voru stofnuð 15.janúar 2009. Markmið þeirra var að taka á brýnum fjárhagsvanda heimilanna sem skapaðist í kjölfar efnahagshrunsins og að forða heimilunum í landinu frá ósanngjarnri eignaupptöku, óbærilegum skuldaklyfjum og upplausn. Samtökin voru áberandi í mótmælum gegn lögum um uppgjör lána árið 2010. == Aðgerðir lögreglu == [[Image:W15a Protesters 1894.JPG|thumb|Lögreglumenn í óeirðabúningum við Stjórnarráðið 21. janúar 2009.]] Lögreglan á Íslandi fékk sérhannaðan [[óeirðalögregla|óeirðabúnað]] árið 2002 í tengslum við NATO-fund á Íslandi þar sem var búist við mótmælum. Verklagsreglur um [[mannfjöldastjórnun]] voru gefnar út í apríl 2002. Ekki reyndist þörf á þeim viðbúnaði, en lögreglan ákvað að viðhalda þeirri þjálfun sem fram hafði farið og halda áfram að verða sér úti um nauðsynlegan búnað. Íslenska lögreglan þurfti lítið að beita sér vegna mótmæla fyrr en árið 2005 þegar vörubílstjórar mótmæltu olíugjöldum og sköttum. Í mars 2008 brutust aftur út [[mótmæli vörubílstjóra á Íslandi 2008|mótmæli vörubílstjóra]] þar sem óeirðabúnaður var notaður, meðal annars [[piparúði]]. Þegar bankakerfið á Íslandi hrundi var búist við því að almenningur myndi gera áhlaup á bankana og að mögulega gætu brotist út [[óeirðir]]. [[Stefán Eiríksson]] lögreglustjóri lögreglu höfuðborgarsvæðisins (LRH) kallaði saman yfirlögregluþjóna og aðstoðarlögreglustjóra sunnudaginn eftir Bankahrunið. Þar ræddu þeir meðal annars um það sem gæti komið upp; til dæmis viðbrögð almennings ef [[greiðslukort]]afyrirtæki lokuðu og mögulega seðlaþurrð hjá bönkunum. Yfirstjórn LRH ákvað að lögreglan reyndi í lengstu lög að forðast valdbeitingu við störf sín við að halda aftur af mótmælendum, heldur reyna að ræða frekar við skipuleggjendur mótmælanna. Handtökur yrðu ekki framkvæmdar nema ómögulegt væri að koma ró á mannskapinn og þá ef líkamlegu ofbeldi væri beitt gegn lögreglumönnum eða öðrum.<ref name=":2" /> === Skýrsla um aðgerðir lögreglu í mótmælunum === [[Geir Jón Þórisson]] skrifaði árið 2012 skýrsluna „Samantekt á skipulagi lögreglu við mótmælin 2008-2011“ að beiðni Stefáns Eiríkssonar. Á þessu tímabili var Geir Jón starfandi yfirlögregluþjónn og kom að undirbúningi aðgerða. Skýrslan er ein mikilvægasta heimildin um aðgerðir lögreglu í mótmælunum.<ref name=":2" /> Skýrslan rekur stefnu og ákvarðanatöku lögreglustjóra höfuðborgasvæðisins sem og samantekt á einstaka mótmælum. Í lok skýrslunnar koma svo tölfræðiupplýsingar sem sýna meðal annars fjölda lögreglumanna sem tóku þátt í starfi á vettvangi mótmælanna. Skýrslan byggist aðallega á gögnum og skráningum úr dagbók lögreglu fyrir hvern dag sem mótmæli voru. Farið var yfir umfjöllun fjölmiðla og þannig aflað upplýsinga um gagnrýni á lögregluna.<ref name=":2" /> Varðandi skipulagið kom fram að lögreglumönnum var raðað í átta manna flokka undir stjórn flokkstjóra. Fjöldi aðgerðahópa tók mið af áætluðum fjölda mótmælenda og því hvort menn töldu að átök myndu brjótast út. Fram kemur í skýrslunni að notast hafi verið við aðferðafræði mannfjöldastjórnunar. Því hafi einstaklingsframtak lögreglumanna ekki verið fyrir hendi og auðveldara að tryggja öguð og markviss vinnubrögð. Í skýrslunni kemur vel fram það mikla álag sem var á lögreglumönnum vegna mótmælanna. Þá kom líka fram að lögregla var stundum of fáliðuð og vanmat umfang væntanlegra mótmæla, til dæmis á gamlársdag 2008. Helsta tölfræði sem kom fram í skýrslunni var eftirfarandi: * Fjöldi aðgerða lögreglu vegna mótmæla sem er lýst í skýrslunni voru 138. * Samtals störfuðu 4.714 lögreglumenn í öllum mótmælunum, margir komu við sögu oftar en einu sinni. * Ætla má að heildartímafjöldi sem lögregla var við störf tengdum mótmælum hafi verið um 26.656,5 klst. * Áætlaður kostnaður LRH vegna mótmæla á fyrrgreindu tímabili er 65-70 milljónir króna. Einn mótmælenda sem nefndur er í skýrslunni, [[Eva Hauksdóttir]], óskaði eftir að fá aðgang að henni. Eftir nokkra rekistefnu kvað úrskurðarnefnd upplýsingamála upp úr með að skýrslan skyldi afhent.<ref>{{cite web|url=http://www.unu.is/urskurdir/nr/8292|title=541/2014. Úrskurður frá 8. október 2014|vefsíða=Stjórnarráð Íslands}}</ref><ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2014/10/19/eva_hauks_faer_adgang_ad_skyrslu_geirs_jons/|title=Eva Hauks fær aðgang að skýrslu Geirs Jóns|date=19.10.2014|website=Mbl.is}}</ref> Skýrslan var afhent fjölmiðlum 24. október 2014. Ein­tökin voru síðar inn­kölluð eftir að í ljós kom að hægt var að sjá afmáðan text­a. Skýrslan inniheldur viðkvæmar persónuupplýsingar um 75 einstaklinga. Alls kvörtuðu fimm til Persónuverndar vegna birtingar skýrslunnar<ref>{{cite web |url=https://www.personuvernd.is/efst-a-baugi/urskurdir-og-alit/2014/greinar/nr/1873 |title=Geymd eintak |access-date=2017-03-09 |archive-date=2014-11-06 |archive-url=https://web.archive.org/web/20141106094059/http://www.personuvernd.is/efst-a-baugi/urskurdir-og-alit/2014/greinar/nr/1873 |url-status=dead }}</ref><ref>{{cite web|url=http://stundin.is/frett/geir-jon-braut-log-vid-gerd-busahaldaskyrslunnar/|title=Lögreglustjórar brutu gegn mótmælendum|author=Áslaug Karen Jóhannsdóttir|date=4.3.2015|website=Stundin}}</ref> og einn aðili kærði Geir Jón Þórisson vegna ummæla í henni.<ref>{{cite web|url=https://www.visir.is/g/2014141039872/f/f/skodanir|date=30.10.2014|title=Skýrsla Geirs Jóns: "Sýnir að lögreglan stundar forvirkar rannsóknaraðgerðir“|author=Hjörtur Hjartarson|website=Vísir.is}}</ref> == Eftirmæli == Búsáhaldabyltingin hefur þótt umdeilt viðfangsefni. Fræðimenn hafa ólíkar skoðanir, deilt um mikilvægi hennar, arfleið og afleiðingar. Hún hefur einnig verið bitbein í pólítískri umræðu á ýmsum vettvangi. === Opinber umræða === * Í maí 2012 gerð [[Árni Johnsen]] lítið úr Búsáhaldabyltingunni og sagði í umræðu á Alþingi um þjóðaratkvæðagreiðslu um nýja stjórnaskrá:<ref>{{cite web|url=http://www.althingi.is/altext/140/05/r18110741.sgml|title=Ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur stjórnlagaráðs að frumvarpi til stjórnarskipunarlaga: Árni Johnsen (S)|date=18. maí 2012|author=Árni Johnsen|website=Alþingi.is}}</ref> <blockquote>Hér varð engin búsáhaldabylting og það vita allir sem fylgdust með. Hér varð bylting þar sem þingmenn úr hópi Vinstri grænna höfðu samið við þingmenn úr hópi Samfylkingar um að skapa upplausn til að Samfylkingin gæti vikið úr ríkisstjórn með Sjálfstæðisflokki og farið undir sæng með Vinstri grænum.</blockquote> * [[Egill Helgason]] bloggaði í október 2012 um Reykjavíkurbréf ''[[Morgunblaðið|Morgunblaðsins]]'' þar sem lítið var gert úr búsáhaldabyltingunni og aðdranda hennar. Hann var afar ósáttur eftir lestur bréfsins þar sem hann vildi meina að þau væri tilraun til þess að endurskrifa söguna.<ref>{{cite web|url=https://www.dv.is/eyjan/2012/10/7/ad-endurskrifa-soguna/|title=Silfur Egils: Að endurskrifa söguna|date=7.10.2012|author=Egill Helgason|website=Eyjan.is}}</ref> * [[Una Sighvatsdóttir]] fréttamaður skrifaði grein í ''Morgunblaðið'' í október 2009 sem bar heitið „Búsáhaldabylting í andarstlitrunum“ þar sem hún sagði frá byltingunni og stiklaði á stóru um helstu vendipunkta í atburðarrásinni sem átti sér fyrri hluta árs 2009.<ref>{{tímarit.is|5263927|Búsáhaldabylting í andarslitrunum|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=2. október 2009|blaðsíða=18-19}}</ref> === Bækur === Skrifaðar hafa verið þó nokkrar bækur sem fjalla um búsáhaldabyltinguna. Bækurnar eru að mörgu leiti ólíkar og fjalla um hinar ýmsu hliðar byltingarinnar þrátt fyrir að þær fjalli í grunninn um sama efni. * ''Búsáhaldabyltingin – sjálfsprottin eða skipulögð?'' kom út árið 2013 og er höfundur hennar [[Stefán Gunnar Sveinsson]] sagnfræðingur og blaðamaður. Höfundur reynir að skýra hvernig mótmælin komu til. Bókin er byggð á skýrslum og og viðtölum fremur en fræðilegum kenningum. Að lokum reynir höfundur að svara spurningunni sem varpað er fram í titli bókarinnar.<ref>http://hrunid.hi.is/sagasidferdi/busahaldabyltingin/</ref> * ''Economic Crisis and Mass Protest – The Pots and Pans Revolution in Iceland'' er bók eftir [[Jón Gunnar Bernburg]], prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands sem kom út 2016. Í bókinni skýrir höfundur frá því hvernig efnahagskreppan leiddi til fjöldamótmæla á árunum 2008 og 2009. Bókina byggir höfundur á þriggja ára rannsóknarvinnu þar sem hann tók viðtöl mótmælendur, skoðaði orðræðu í samfélaginu ásamt því að skoða gögn lögreglu. Þá eru mótmælin sett í samhengi við önnur nýleg fjöldamótmæli sem hafa átt sér stað víða um heim.<ref>https://www.routledge.com/Economic-Crisis-and-Mass-Protest-The-Pots-and-Pans-Revolution-in-Iceland/Bernburg/p/book/9781472425478</ref> * ''Útistöður'' er skrifuð af [[Margrét Tryggvadóttir|Margréti Tryggvadóttir]] bókmenntafræðingi og kom út árið 2014. Í bókinni lýsir hún eigin þáttöku í mótmælunum sem leiddu svo til setu hennar á Alþingi vorið 2009. Í bókinni er atburðarrásin rakin frá bankahruninu eins og höfundur upplifði þann tíma. Bókin er fjölbreytt og tekur á mörgum af hitamálunum í íslenskri pólitík eins og [[Icesave]] og umsókn um aðild Íslands að [[ESB]].<ref>http://hrunid.hi.is/sagasidferdi/utistodur/</ref> === Fræðigreinar === * Ingólfur V. Gíslason rannsakaði mótmælin og gaf í kjölfarið út greinina „Lögreglan og Búsáhaldabyltingin“ sem kom út árið 2014. Í greininn leitar hann skýringa á því hversu friðsamleg mótmælin voru miðað við stærðargráðu þeirra. Hann tók viðtal við 13 lögreglumenn sem stóðu vaktina í mótmælunum.<ref>{{cite journal|author=Ingólfur Gíslason|year=2014|title=Lögreglan og búsáhaldabyltingin|journal=Íslenska þjóðfélagið|volume=5|number=2|pages=5-18|url=https://vefsafn.is/is/20220121170206mp_/https://www.thjodfelagid.is/index.php/Th/article/view/66/53}}</ref> * [[Njörður Sigurjónsson]] gaf út árið 2015 greinina „Hávaði búsáhaldabyltingarinnar“ um aðferðir sem mótmælendur beittu í Búsáhaldabyltingunni. Greinin kom út í ''Ritinu - tímariti Hugvísindastofnunar''.<ref name="havadi" /> === Ýmislegt === Árið 2012 var höggmyndin „Svarta keilan, minnisvarði um borgaralega óhlýðni“ eftir spænska myndlistarmanninn [[Santiago Sierra]], sett upp á Austurvelli, gegnt Alþingishúsinu. Verkið á að minna á mikilvægi [[borgaraleg réttindi|borgaralegra réttinda]],<ref>{{cite web|url=https://safneign.listasafnreykjavikur.is/is/verk/H-153|website=Listasafn Reykjavíkur|title=Svarta keilan, minnisvarði um borgaralega óhlýðni}}</ref> en sumir hafa kosið að túlka það sem eins konar minnisvarða um Búsáhaldabyltinguna.<ref>{{tímarit.is|5777218|Svarta keilan tákn um ofbeldi á helgum stað|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=4.10.2012|blaðsíða=2}}</ref> Margir stjórnmálamenn hafa lýst sig andvíga staðsetningu verksins, meðal annars [[Sturla Böðvarsson]] sem þá var [[forseti Alþingis]] sem taldi það reist Alþingi til háðungar, og [[Bergþór Ólason]] þingmaður Miðflokksins sem taldi það merki um sundrungu.<ref>{{cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2022-06-16-svarta-keilan-er-a-rettum-stad|title=Svarta keilan er á „réttum stað“|date=16.6.2022|author=Björn Malmquist|website=RÚV}}</ref> == Tengt efni == * [[Öskra]] * [[Mótmæli 2009-2010]] == Heimildir == {{reflist}} == Tenglar == * [https://hrunid.hi.is/ Hrunið, þið munið - Ráðstefnuvefur og gagnabanki] * [https://www.sarpur.is/Spurningaskra.aspx?ID=531350 Þjóðháttasafn Þjóðminjasafns Íslands; Spurningaskrá 2010-1: Kreppan, hrunið og Búsáhaldabyltingin] {{Hrunið}} [[Flokkur:Efnahagskreppan á Íslandi 2008–2009]] [[Flokkur:Mótmæli á Íslandi]] {{bots|deny=InternetArchiveBot}} itc76s9xnthk21b2v8d6db2o8h6pmoe 1890906 1890905 2024-12-08T17:08:42Z Akigka 183 /* Opinber umræða */ 1890906 wikitext text/x-wiki {{hreingera|uppfæra, málfar, kaflaskipting, myndanotkun o.s.frv.}} [[Mynd:W15_Protesters_1217.JPG|thumb|Mótmælendur berja á dósir og pottlok á mótmælum 20. janúar 2009.]] [[Mynd:Althingi IMF protest.jpg|thumb|right|Mótmæli við Alþingishúsið í nóvember 2008. Búið er að koma fyrir skilti á svölum hússins sem á stendur „Til sölu (kr) $ 2,100.000.000“ og „IMF Selt“.]] '''Mótmælin á Íslandi í kjölfar efnahagskreppunnar 2008''', betur þekkt sem '''Búsáhaldabyltingin''', voru fjölmenn [[mótmæli]], sem hófust í kjölfar [[Bankahrunið á Íslandi|falls íslensku bankanna]] [[haust]]ið [[2008]]. Boðað var til mótmæla í sömu viku og bankarnir féllu. Í kjölfarið á þeim mótmælum var farið að skipuleggja svokallaða ''laugardagsfundi'' á [[Austurvöllur|Austurvelli]], auk annarra funda og aðgerða á meðal almennings. Mótmælin náðu hámarki í janúar 2009 og lyktaði með því að [[Annað ráðuneyti Geirs H. Haarde|ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar]] féll. Búsáhaldabyltingin er kennd við það að margir þátttakendur börðu sleifum á potta, pottlok og dósir til að skapa takt,<ref name="havadi" /> um leið og þeir sungu [[slagorð]] á borð við „vanhæf ríkisstjórn!“. Skilti með slagorðum eins og „Nýtt lýðveldi“, „Vér mótmælum öll“ og „Helvítis fokking fokk“ voru lýsandi fyrir andrúmsloftið á mótmælunum. Kröfur mótmælenda voru skýrar: stjórn [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankans]] og [[Ríkisstjórn Íslands|ríkisstjórnin]] áttu að víkja þar sem þær væru rúnar öllu trausti almennings. Kannanir sýndu að um fjórðungur íbúa höfuðborgarsvæðisins tók þátt í mótmælum í janúar 2009 og að mótmælin nutu víðtæks stuðnings landsmanna.<ref name="konnun" /><ref name="evaheida" /> Tveir hópar voru áberandi við skipulagningu mótmæla í byrjun: [[Mótmælasamtökin Nýir tímar]] undir forystu [[Kolfinna Baldvinsdóttir|Kolfinnu Baldvinsdóttur]] fjölmiðlakonu og [[Raddir fólksins]] undir forystu [[Hörður Torfason|Harðar Torfasonar]] tónlistarmanns. Áherslur þessara tveggja hópa voru ólíkar þar sem Nýir tímar vildu leggja áherslu á pólitíska þáttinn á meðan Raddir fólksins voru óflokkspólitísk samtök. Þekktustu mótmælafundirnir voru laugardagsfundir Radda fólksins á Austurvelli þar sem fjöldi fólks flutti ávörp, en aðgerðir fóru fram víðar, meðal annars við [[Stjórnarráð Íslands|Stjórnarráðið]], [[Þjóðleikhúsið]] og Lögreglustöðina við Hlemm. Átök mótmælenda og [[óeirðalögregla|óeirðalögreglu]] fóru stigvaxandi eftir því sem leið á mótmælin og náðu hámarki þegar Alþingi kom saman eftir jólafrí 20. janúar 2009. == Atburðarásin == === Neyðarlögin og bankahrunið, 6. október 2008 === {{aðalgrein|Neyðarlögin}} [[Lausafjárkreppan 2007-2008]] olli því að bankar og aðrar fjármálastofnanir víða um heim urðu gjaldþrota. Stærst þessara gjaldþrota var gjaldþrot [[Lehman Brothers]] í september 2008, sem varð til þess að [[millibankalán]] stöðvuðust tímabundið. Það olli aftur greiðsluerfiðleikum íslenskra banka sem voru með stór [[kúlulán]] á gjalddaga og gátu nú ekki endurfjármagnað þau með nýjum lánum. [[Glitnir banki]] var fyrstur íslensku bankanna sem lenti í erfiðleikum og hratt af stað atburðarás sem leiddi til [[Bankahrunið á Íslandi|gjaldþrots allra þriggja stærstu íslensku bankanna]] og setningu [[neyðarlögin|neyðarlaga]] 6. október 2008. Af því tilefni ávarpaði forsætisráðherra, [[Geir H. Haarde]], landsmenn í beinni útsendingu í sjónvarpi og útvarpi: {{tilvitnun2|Á hinum pólitíska vettvangi, jafnt sem annars staðar, er mikilvægt að slíðra sverðin við þessar aðstæður. Miklu skiptir að við sýnum bæði stillingu og yfirvegun þá erfiðu daga sem nú fara í hönd, látum ekki hugfallast og styðjum hvert annað með ráðum og dáð. Á þann hátt, með íslenska bjartsýni, æðruleysi og samstöðu að vopni, munum við standa storminn af okkur. Guð blessi Ísland.|höfundur=Geir H. Haarde (6. október 2008)}} Setning neyðarlaganna og ávarp forsætisráðherra gerðu almenningi á Íslandi ljóst að fjármálakerfið væri að hrynja með [[Efnahagskreppan á Íslandi 2008-2011|alvarlegum afleiðingum]] fyrir íslenskt efnahagslíf. === Samstöðutónleikar á Austurvelli, 8. október 2008 === Tveimur dögum eftir setningu neyðarlaganna, eða þann 8. október 2008, boðaði [[Bubbi Morthens]] til samstöðutónleika á [[Austurvöllur|Austurvelli]] um hádegið undir yfirskriftinni „Krónan er fallin“.<ref>{{tímarit.is|3634868|Bubbi þjappaði saman þjóðinni|blað=24 stundir|útgáfudagsetning=9. október 2008|blaðsíða=30}}</ref><ref>{{tímarit.is|4201399|Ládeyða á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=9.10.2008|blaðsíða=42}}</ref> Um 1000-1500 manns mættu og allt gekk vel fyrir sig.<ref name=":2" /> Mikið var um fjölskyldufólk með börn, og margir að maula á nesti á meðan tónleikunum stóð. Hljómsveitin [[Buff (hljómsveit)|Buff]] lék með Bubba auk þess sem rapparinn [[Poetrix]] kom fram. Bubbi flutti meðal annars nýtt lag sem hann hafði samið kvöldið áður og hét „Ein stór fjölskylda“. Lagið samdi hann fyrir þennan samstöðufund, en það var frumflutt á [[Rás 2]] um morguninn og svo stuttu síðar á [[Bylgjan|Bylgjunni]]. === Fyrstu mótmælin, 10. október 2008 === Fjórum dögum eftir setningu neyðarlaganna, eða föstudaginn 10. október, var boðað til fyrstu mótmælanna á samskiptamiðlinum [[Facebook]] vegna þess ástands sem skapast hefði við fall bankanna. Fólk var hvatt til að mæta á [[Arnarhóll|Arnarhól]] til að krefjast þess að [[Davíð Oddsson]] seðlabankastjóri segði af sér.<ref name=":0">{{cite book|author=Stefán Gunnar Sveinsson|year=2013|title=Búsáhaldabyltingin: Sjálfsprottin eða skipulögð?|location=Reykjavík|publisher=Almenna bókafélagið}}</ref> Samkvæmt frétt [[Reuters]]-fréttastofunnar mættu um 200 manns á mótmælin.<ref name=":0" /> Síðar færðu mótmælendur sig að [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankanum]]. Allt gekk vel fyrir sig á meðan mótmælunum stóð.<ref name=":2">{{cite report|author=Geir Jón Þórisson|date=30. júní 2012|title=Samantekt á skipulagi lögreglu við mótmælin 2008 til 2011|url=https://rafhladan.is/handle/10802/11046|publisher=Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu}}</ref> Nokkrir mótmælendur urðu ósáttir við það þegar einn úr þeirra hópi fór að syngja „[[Internationalinn]]“ (alþjóðlegt baráttulag [[kommúnismi|kommúnista]]). Sumir létu sig hverfa í kjölfarið þar sem þeir töldu mótmælin vera orðin „of rauð“.<ref name=":0" /> Skipuleggjendum var í kjölfarið ráðlagt að hafa meiri fyrirvara á mótmælunum, sleppa „Nallanum“ og kaupa almennilegt [[gjallarhorn]].<ref name=":0" /> === Samstöðufundur á Ingólfstorgi, 17. október 2008 === Þann 17. október 2008 hélt leikarinn [[Karl Ágúst Úlfsson]] samstöðufund á [[Ingólfstorg]]i. Þetta voru ekki mótmæli heldur [[trommuhringur]] til að sýna að þegar hver og einn leggur fram það sem hann hefur fram að færa þá ná allir að spila saman.<ref name="havadi">{{cite journal|author=Njörður Sigurjónsson|year=2015|title=Hávaði búsáhaldabyltingarinnar|journal=Ritið|volume=15|number=3|pages=137-159|url=https://timarit.is/page/6565669?iabr=on}}</ref> Honum fannst þjóðin þurfa mest á því að halda á þessum erfiðu tímum, að finna að við eigum öll hagsmuna að gæta og að allir þyrftu að leggjast á eitt til að komast á réttan kjöl. Karl Ágúst stóð að samstöðufundinum ásamt fyrirtækinu Practical.<ref>{{Tímarit.is|4008901|Trommað í takt|útgáfudagsetning=18. október 2008|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=1}}</ref> === Annar mótmælafundur, 18. október 2008 === Annar mótmælafundurinn var boðaður klukkan 3, laugardaginn 18. október 2008. Þessi fundur var mun betur skipulagður en sá fyrsti og notaðist við hljóðkerfi og lítið færanlegt svið sem [[Reykjavíkurborg]] útvegaði og komið var fyrir við [[Landsímahúsið]] á [[Austurvöllur|Austurvelli]], líkt og á samstöðutónleikum Bubba 10 dögum fyrr. Aðstandendur voru Hörður Torfason, Kolfinna Baldvinsdóttir, [[Dr. Gunni]] og Andri Sigurðsson. Líkt og á fyrsta fundinum var helsta krafan afsögn seðlabankastjóra. Ræðumenn á fundinum voru [[Þráinn Bertelsson]], rithöfundur,<ref>[http://www.youtube.com/watch?v=RB13PYRcVvE YouTube: Ræða Þráins Bertilssonar 18. október, 2008]</ref> [[Þorvaldur Gylfason]], prófessor við Háskóla Íslands,<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2008/10/thg181008.pdf Raddir fólksins: Ræða - Þorvaldur Gylfason 18. október, 2008.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> [[Ragnheiður Gestsdóttir]], rithöfundur, [[Biggi Veira|Birgir Þórarinsson]], tölvunarfræðingur og tónlistarmaður, og Kolfinna Baldvinsdóttir, fjölmiðlakona. <gallery> Image:W02 Hördur Torfason Organizer.JPG|Hörður Torfason Image:W02 Protesters 07933.JPG Image:W02 Protesters Auturvöllur 07942.JPG Image:W02 Collection 07946.JPG Image:W02 Austurvöllur 07957s.JPG </gallery> === Þriðji mótmælafundur, 25. október 2008 === Þriðji mótmælafundurinn var haldinn laugardaginn 25. október 2008. Nokkur fjöldi safnaðist saman á Austurvelli þar sem [[Einar Már Guðmundsson]], rithöfundur, [[Guðmundur Gunnarsson]], formaður Rafiðnaðarsambandsins, og [[Jón Baldvin Hannibalsson]], fyrrverandi ráðherra, héldu ræður. Eftir fundinn var farið í mótmælagöngu að [[Ráðherrabústaðurinn|Ráðherrabústaðnum]] þar sem hrópað var „brennum bankana!“ um leið og fáni [[Landsbankinn|Landsbankans]] var brenndur. === Fjórði mótmælafundur, 1. nóvember 2008 === Fjórði laugardagsfundurinn var haldinn á Austurvelli laugardaginn 1. nóvember 2008. Í þetta sinn var mótmælaganga frá [[Hlemmur|Hlemmi]] yfir á Austurvöll. Fjórir vörubílar óku á undan göngunni og þeyttu flautur. [[Sturla Jónsson]], einn af forystumönnum í [[mótmæli vörubílstjóra á Íslandi 2008|mótmælum vörubílstjóra]] fyrr þetta sama ár, var einn ræðumanna. Aðrir ræðumenn voru Pétur Tyrfingsson sálfræðingur, Lárus Páll Birgisson sjúkraliði, Ernesto Ortiz veitingamaður, Óskar Ástþórsson leikskólakennari og Birgir Þórarinsson tónlistarmaður. Allt fór vel fram og var áætlaður fjöldi 1000-1500 manns.<ref>{{tímarit.is|4009688|Á annað þúsund mótmæltu|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=2.11.2008|blaðsíða=1}}</ref> Dúkka var hengd upp á hliðið í Austurstræti.<ref name=":2" /> === Fimmti mótmælafundur, 8. nóvember 2008 === [[Image:W05 Buags flag 8282.JPG|thumb|Bónusfáninn á Alþingishúsinu.]] Fimmti laugardagsfundurinn var haldinn 8. nóvember 2008. Ræðumenn voru Ragnheiður Gestsdóttir rithöfundur, Sigurbjörg Árnadóttir fyrrverandi fréttamaður RÚV í Finnlandi, Arndís Björnsdóttir kennari og Einar Már Guðmundsson rithöfundur.<ref>[http://www.youtube.com/watch?v=8nKnTc7DV8U YouTube: Ræða - Einar Már Guðmundsson 8. nóvember, 2008.]</ref> Þetta voru fjölmennustu mótmælin til þessa en samkvæmt lögreglu voru á fjórða þúsund manns mætt á Austurvöll þar sem mótmælin höfðu verið boðuð.<ref name=":2" /> Skömmu eftir að mótmælin hófust klifraði mótmælandi ([[Haukur Hilmarsson]]) upp á þak [[Alþingishúsið|Alþingishússins]] og dró [[Bónus (verslun)|Bónus]]fána að húni á fánastöng hússins. Lögreglumenn fóru á bak við húsið til að gæta að honum og nokkur fjöldi mótmælanda safnaðist þar saman í kjölfarið. Þegar fánamaðurinn kom niður reyndi lögregla að handtaka hann, en mótmælendur komu í veg fyrir það og hann slapp. Mótmælin færðust þá aftur inn á Austurvöll þar sem mótmælendur köstuðu skyri og eggjum í Alþingishúsið. Talsverður hiti var í fólki og átti lögreglan á köflum í basli með að halda aftur af mótmælendum.<ref name=":2" /><ref>{{tímarit.is|4010083|Á fjórða þúsund mótmælti|blað=Vísir|útgáfudagsetning=9. nóvember 2008|blaðsíða=4}}</ref> Frásagnir af ástandinu þennan dag voru mismunandi. Daníel Sigurbjörnsson sagði í viðtali í ''[[Morgunblaðið|Morgunblaðinu]]'' 10. nóvember:<blockquote>„Ástandið var mun alvarlegra í portinu en fjölmiðlar hafa sagt frá. Lögreglumenn voru þar í hættu; þeir kallaðir öllum illum nöfnum og margsinnis hótað lífláti [...] Ég fór inn í portið þegar maðurinn birtist uppi á þaki með Bónusfánann. Þegar einn lögreglumaðurinn ætlaði upp stigann gerði maður í portinu sig líklegan til að kippa honum aftur niður og það hefði valdið stórslysi. Mér tókst einhvern veginn að hindra manninn og var kallaður öllum illum nöfnum fyrir vikið og grýttur með eggjum, jógúrt og tómötum. Ástandið var mun alvarlegra en menn gera sér grein fyrir. Mér fannst öryggi mínu ógnað þrátt fyrir að hafa aðeins ætlað að taka þarna nokkrar myndir fyrir sjálfan mig.“<ref name=":4">{{tímarit.is|4203627|Margmenni við mótmæli á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|höfundur=Halldór Armand Ásgeirsson|útgáfudagsetning=10 nóvember 2008|blaðsíða=8}}</ref></blockquote> [[Ingvar Á. Þórisson]] kvikmyndagerðamaður sagði í ''Morgunblaðinu'' sama dag:<blockquote>„Sá sem strengdi upp Bónus-fánann uppskar mikið lof fyrir og í kjölfarið safnaðist fólk saman inni í portinu þar sem stiginn var. Þar voru aðeins þrír lögreglumenn. Maður heyrði seinna meir að það voru einhverjir tuddar þarna tilbúnir í slagsmál við lögregluna en ég held nú að það hafi verið lítil hætta á því að þau yrðu. Ég tel að það sé langt í að hér sjóði eitthvað upp úr.“</blockquote> Hann taldi lögregluna hafa brugðist vel við mótmælunum. „Ég var þarna fremst og fannst lögreglan bregðast hárrétt við. Þeir voru ekki með neinar brynsveitir og létu ekki æsa sig upp í neitt.“<ref name=":4" /> Á þessum mótmælum mætti [[Gunnar Már Pétursson]] myndlistarmaður í fyrsta sinn með skilti sem á stóð slagorðið „Helvítis fokking fokk!“.<ref>{{cite web|url=https://www.flickr.com/photos/johannesgunnar/3013903904/in/album-72157609177016624|author=Jói Gunnar|website=Flickr|title=Helvítis Fokking Fokk!|date=8.11.2008}}</ref> Þetta átti eftir að verða nokkurs konar einkennisslagorð Búsáhaldabyltingarinnar sem lýsti óánægju án þess að setja fram stefnu eða kröfu um breytingar. <gallery> Image:W05 Speaker Ragnheidur Gestsdottir 08323.JPG|Ragnheiður Gestsdóttir. Image:W05 Protesters Austurvöllur 08325.JPG|Mótmælendur með skilti. </gallery> === Sjötti mótmælafundur, 15. nóvember 2008. === Sjötti laugardagsfundurinn var haldinn 15. nóvember 2008. Ræðumenn voru [[Andri Snær Magnason]] rithöfundur,<ref>{{cite web|archive-url=https://vefsafn.is/is/20130402175817mp_/http://raddirfolksins.info/wp-content/uploads/2009/01/asm151108.pdf|url=http://raddirfolksins.info/wp-content/uploads/2009/01/asm151108.pdf|archive-date=2.4.2013|title=Hugsjónin Ísland|author=Andri Snær Magnason|date=15.11.2008|website=Raddir fólksins}}</ref> Viðar Þorsteinsson heimspekingur<ref>{{cite web|archive-url=https://vefsafn.is/is/20130402175817mp_/http://raddirfolksins.info/wp-content/uploads/2009/01/vth151108.pdf|url=http://raddirfolksins.info/wp-content/uploads/2009/01/vth151108.pdf|archive-date=2.4.2013|title=Ræða Viðars Þorsteinssonar á Austurvelli 15. nóv 2008|author=Viðar Þorsteinsson|date=15.11.2008|website=Raddir fólksins}}</ref> og [[Kristín Helga Gunnarsdóttir]] rithöfundur. Lúðrasveit Íslands undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum. Taldi lögregla að um 6000 manns hefðu mætt á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|4204103|Vaxandi styrkur mótmæla|útgáfudagsetning=17.11.2008|blaðsíða=4|blað=Morgunblaðið}}</ref> <blockquote>Mikill hiti var í fundarmönnum og ljóst að fólk krefst aðgerða. Þúsundir manna öskruðu já háum rómi þegar Hörður Torfason, tónlistarmaður og skipuleggjandi mótmælanna, spurði fólk hvort það vildi stjórn Seðlabankans burt. Sömu sögu var að segja þegar hann spurði hvort fólk vildi stjórn Fjármálaeftirlitsins, spillingaröflin og ríkisstjórnina burt. Þúsundraddað já kvað við. Rétt eins og fólk krafðist kosninga í vor með háværu já-svari.<ref>{{cite web|url=http://www.dv.is/frettir/2008/11/15/serfraedingur-i-ad-gelda-og-svaefa/|archive-url=https://vefsafn.is/is/20130502181530/http://www.dv.is/frettir/2008/11/15/serfraedingur-i-ad-gelda-og-svaefa/|website=DV.is|date=15. nóvember, 2008|title=Sérfræðingur í að gelda og svæfa|archive-date=2.5.2013}}</ref></blockquote> Eftir fundinn kastaði fólk eggjum, skyri og klósettrúllum í Alþingishúsið. Kveikt var í klósettrúllu á tröppum hússins, en lögreglan slökkti eldinn.<ref>{{tímarit.is|4010468|Kröfðust lýðræðis|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=16.11.2008|blaðsíða=6}}</ref> Um kvöldið voru vel sóttir samstöðutónleikar í [[Laugardalshöll]] þar sem íslenskt tónlistarfólk bauð til ókeypis tónleika. Meðal flytjenda voru [[Stuðmenn]], [[Buff (hljómsveit)|Buff]], [[Ný dönsk]], [[Ragnheiður Gröndal]], [[Lay Low]], [[Sálin hans Jóns míns (hljómsveit)|Sálin hans Jóns míns]], [[Baggalútur]] og [[HAM (hljómsveit)|Ham]].<ref>{{tímarit.is|4204139|Hlýleg stemning á samstöðutónleikum|útgáfudagsetning=17.11.2008|blað=Morgunblaðið|blaðsíða=40}}</ref> <gallery> image:W06 Speaker Vidar Thorsteinsson 08339.JPG|Viðar Þorsteinsson image:W06 Protesters 08361.JPG|Mótmælaskilti Image:W06 Andri Snær Magnason Speaker 08345.JPG|Andri Snær Magnason </gallery> === Sjöundi mótmælafundur, 22. nóvember, 2008. === Sjöundi laugardagsfundurinn var haldinn 22. nóvember 2008. Ræðumenn voru Sindri Viðarsson sagnfræðinemi, [[Katrín Oddsdóttir]] laganemi og [[Gerður Pálmadóttir]], atvinnurekandi í Hollandi. Lúðrasveit Íslands undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum og [[Hjalti Rögnvaldsson]] las baráttuljóð. <blockquote>Katrín sagði meðal annars ríkisstjórnina hafa brotið mannréttindi Íslendinga þegar skrifað var undir lánabeiðni til Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Þá væri það ekki ákvörðun þeirra Ingibjargar Sólrúnar og Geirs Haarde hvort gengið yrði til kosninga, eins og þau hafa sagt ekki tímabært. Hún lauk máli sínu með hrópunum "Góðir Íslendingar, við látum ekki kúga okkur" og uppskar mikinn fögnuð viðstaddra." <ref>{{tímarit.is|4010848|Mótmælendur gerast háværari|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=23. nóvember, 2008|blaðsíða=2}}</ref></blockquote> Eftir fundinn var aðgerðahópurinn [[Neyðarstjórn kvenna]] með gjörning þar sem styttan af Jóni Sigurðssyni var klædd í bleikan kjól.<ref>{{cite web|url=https://www.visir.is/g/2008435809d/jon-sigurdsson-klaeddur-i-kjol|title=Jón Sigurðsson klæddur í kjól|dags=22.11.2008|website=Vísir.is}}</ref> <gallery> Image:W07 Band2.JPG|Lúðrasveit Íslands leikur Image:W07 Hjalti Rögnvaldsson 08679.JPG|Ljóðalestur Hjalti Rögnvaldsson Image:W07 Protesters 8727.JPG|Mótmælendur með skilti sem á stendur „Vér mótmælum öll“ Image:W07 Katrin Oddsdottir speaker 08700.JPG|Katrín Oddsdóttir flytur erindi Image:W07 Protesters 8713.JPG|Mótmælendur </gallery> === Áhlaup á lögreglustöðina, 22. nóvember 2008 === {{aðalgrein|Áhlaupið á lögreglustöðina við Hverfisgötu 22. nóvember 2008}} Föstudaginn 21. nóvember var [[Haukur Hilmarsson]] handtekinn af lögreglunni fyrir að hafa klifrað upp í byggingarkrana í tengslum við mótmæli [[Saving Iceland]] á [[Kárahnúkavirkjun|Kárahnjúkum]] árið 2005. Margir töldu að tilgangur handtökunnar væri sá einn að taka hann úr umferð fyrir mótmælin um helgina.<ref>{{cite web|url=http://this.is/nei/?p=893|title=Lögregla tekur mótmælanda úr umferð|website=Nei.|date=22.11.2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090130162516/http://this.is/nei/?p=893|archive-date=30.1.2009}}</ref> Í ræðu sinni á laugardagsmótmælunum daginn eftir fordæmdi Hörður Torfason handtökuna og hvatti viðstadda til að fylkja liði að lögreglustöðinni á Hverfisgötu þar sem Haukur var í haldi. Milli 500 og eitt þúsund manns söfnuðust saman fyrir utan lögreglustöðina þar sem slagorðin „Út með Hauk! Inn með Geir!“ voru hrópuð. Mannfjöldinn braut sér leið í gegnum útidyr hússins, en var hrakinn frá af lögregluliði í óeirðabúningum sem beitti piparúða. Fimm þurftu að leita sér aðhlynningar á slysavarðstofu og erlendis var fjallað um atburðinn eins og óeirðir. Um klukkan 18:00 bárust þær fréttir að Hauki hefði verið sleppt úr haldi og að óþekktur aðili hefði greitt fyrir hann sektina sem hann var handtekinn fyrir að hafa ekki greitt.<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/skyringar/frettaskyringar/nr/89|author=Ásgeir H. Ingólfsson|title=Grátið eggjarauðutárum|website=Smugan|archive-url=https://vefsafn.is/is/20110106122642/http://www.smugan.is/skyringar/frettaskyringar/nr/89|archive-date=1.1.2011}}</ref><ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/11/22/fanganum_sleppt/|title=Fanganum sleppt|website=mbl.is|date=22.11.2008}}</ref> === Útifundur og borgarafundur, 24. nóvember 2008 === Mánudaginn 24. nóvember stóðu [[BSRB]] og fleiri samtök fyrir útifundi á Ingólfstorgi undir yfirskriftinni „Verjum velferðina“. Þar var borin upp vantrauststillaga á ríkisstjórnina og Alþingi og nokkrir fóru inn á þingpalla. Um 1000 manns voru á torginu og allt gekk vel fyrir sig. Um kvöldið var fjölmennur [[opinn borgarafundur]] í [[Háskólabíó]]i, en þar gekk líka allt vel fyrir sig.<ref name=":2" /> Sýnt var frá fundinum í beinni útsendingu á [[RÚV]]. Á þeim fundi mælti [[Ingibjörg Sólrún Gísladóttir]] hin fleygu orð „Þið eruð ekki þjóðin“ við lítinn fögnuð viðstaddra.<ref>{{tímarit.is|4011594|Góð vika/slæm vika|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=56|útgáfudagsetning=29.11.2008}}</ref> === Áttundi mótmælafundur, 29. nóvember 2008 === Áttundi laugardagsfundurinn var haldinn 29. nóvember 2008. Ræðumenn í þetta sinn voru [[Illugi Jökulsson]] rithöfundur,<ref>{{cite web|url=http://www.dv.is/blogg/tresmidja/2008/11/29/gerum-thad-theirra/|title=Gerum það án þeirra|website=DV.is/blogg: Ræða|author=Illugi Jökulsson|date=29.11.2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20100326161528/http://www.dv.is/blogg/tresmidja/2008/11/29/gerum-thad-theirra/|archive-date=26.3.2010}}</ref> Kristín Tómasdóttir frístundaráðgjafi, og [[Stefán Jónsson (f. 1964)|Stefán Jónsson]] leikstjóri.<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/pistlar/raedur/nr/183|title=Stefán Jónsson á Austurvelli 29. nóvember 2008|author=Stefán Jónsson|date=29.11.2008|archive-date=2008-12-04|archive-url=https://web.archive.org/web/20081204013021/http://smugan.is/pistlar/raedur/nr/183|access-date=2024-11-18|url-status=bot: unknown}}</ref> Á fimmta þúsund manns mættu á fundinn, þrátt fyrir kulda, og góð stemning var í hópnum.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/forsida/2008/11/29/segir_goda_stemningu_a_motmaelafundi/|vefsíða=mbl.is|date=29. nóvember, 2008|title=Segir góða stemningu á mótmælafundi|archive-date=6.10.2017|archive-url=https://vefsafn.is/is/20171006173230/http://www.mbl.is/frettir/forsida/2008/11/29/segir_goda_stemningu_a_motmaelafundi/}}</ref> Þátttakendum bauðst að undirrita „uppsagnarbréf“ handa völdum ráðamönnum.<ref>{{tímarit.is|4011987|Ráðamönnum sagt upp|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=30. nóvember 2008|blaðsíða=1}}</ref> === Mótmæli við Stjórnarráðið og Seðlabankann, 1. desember 2008 === [[Mynd:W08_Protesters_Arnarhóll_9424.JPG|thumb|Mótmælendur á Arnarhóli.]] Mánudaginn 1. desember 2008 (fullveldisdaginn) mætti hópur mótmælanda fyrir utan [[Stjórnarráð Íslands|Stjórnarráðið]]. [[Eva Hauksdóttir]] fór þar fremst í flokki ásamt átta manns. Hélt fólkið á svörtum og rauðum fánum. Eva Hauksdóttir fór með ýmiss konar þulur og særingar ásamt því að hópurinn kastaði kjötstykkjum á Stjórnarráðið og á grasblettinn þar fyrir framan. Eftir um hálfa klukkustund fór hópurinn í átt að [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankanum]]. Eva Hauksdóttir fór með lögreglumanni að afgreiðsluborði bankans og óskaði eftir því að fá að hitta [[Davíð Oddsson]] Seðlabankastjóra. Nokkur hópur af mótmælendum hafði komið sér fyrir í anddyrinu ásamt Evu og var farið að láta ófriðlega. [[Lögregla|Lögreglan]] vísaði fólkinu út. Í framhaldinu fór Eva til fundar við Davíð Oddson. Eftir fundinn kom [[Eva Hauksdóttir|Eva]] út með brúðu í líki Davíðs og framdi þar gjörning sem gekk út á að bera Davíð úr bankanum. Á [[Arnarhóll|Arnarhóli]] höfðu um 1000 manns safnast saman þegar mest var. Þar höfðu [[Borgarahreyfingin]] og [[Mótmælasamtökin Nýir tímar]] hvatt fólk til að koma saman á þjóðfundi um fullveldið. Síðar tók fólk að streyma þaðan að [[Seðlabanki|Seðlabankanum]]. Þegar hópurinn hafði náð áfangastað var ástandið orðið mjög eldfimt og nokkrir mótmælendur komnir á þak bankans. Margt fólk safnaðist fyrir í anddyrinu sem varð til þess að lögreglan gaf skipun um að rýma anddyrið. Þetta var gert nokkrum sinnum með litlum árangri sem varð til þess að lögreglan hótaði að nota [[Piparúði|piparúða]] á mótmælendur. Það kom þó aldrei til þess þar sem lögreglan átti samtal við mótmælendur sem töluðu um þeir vildu fara út með einhverri reisn og helst ekki fyrr en eftir einhvern tíma. Þá voru þau fyrirmæli gefin út til aðgerðahópa lögreglu að beita ekki neinni hörku við að koma mótmælendum út. Ágætlega gekk hjá lögreglu að koma fólkinu út en þó voru um 100 manns sem ekki vildu fara. Lögreglan gerði þá samkomulag við mótmælendur að ef þeir myndu bakka með sína lögreglumenn þá myndu mótmælendur fara út. Þetta gekk eftir og tókst lögreglu að rýma anddyrið án þess að til átaka kæmi.<ref name=":2" /> === Níundi mótmælafundur, 6. desember 2008 === Níundi mótmælafundurinn var haldinn laugardaginn 6. desember 2008. Ræðumenn voru [[Gerður Kristný]] rithöfundur og Jón Hreiðar Erlendsson fyrrum vörubílstjóri. Lúðrasveit Íslands undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum. Um 1500 manns sóttu fundinn, en þar boðaði Hörður Torfason upphaf „skyndiaðgerða“: <blockquote>Um 1.500 manns sóttu mótmælafund vegna efnahagsástandsins á Austurvelli í gær. Skipuleggjandi boðar til aðgerða með klukkustundar fyrirvara í vikunni. MÓTMÆLI Það er ekki nóg að halda mótmælafundi einu sinni í viku. Nú taka við skyndiaðgerðir. <ref>[http://vefblod.visir.is/index.php?s=2629&p=66525 Fréttablaðið 7. desember, 2008. Boða skyndiaðgerðir.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> Stöð 2 Kvöldfréttir.<ref>[http://vefmidlar.visir.is/?channelID=&programID=d93d6ddc-f3df-4c27-90e2-28d49738f306&mediaSourceID=fbf147c6-d35e-4e1f-afe5-83fa8b4abb8f&mediaClipID=7f98a25e-45ce-4eb3-a65a-1213e38650b5 Stöð 2 6. desember, 2008. Kvöldfréttir]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref></blockquote> Fundurinn var boðaður kl. 14:00. Fáir mættu á mótmælin í byrjun eða um 200-300 manns. [[Lögreglan á Íslandi|Lögreglan]] fylgdist með ákveðnum einstaklingum sem mest voru áberandi á mótmælunum við Seðlabankann þann 1. desember. Um klukkan 15:00 sást til tveggja pilta klifra upp á svalir fyrir ofan inngang Alþingishússins með skilti sem á stóð „Elskaðu land þitt“ og tilvísun í netslóð sem vísaði á sönglag á netinu. Eftir að þeir voru búnir að koma upp skiltinu fóru þeir niður. Stóðu mótmælin yfir til klukkan 15:31 og þegar mest var voru um 1000 manns á mótmælunum samkvæmt lögreglu. Eftir að mótmælunum lauk urðu nokkrir einstaklingar eftir á svæðinu og klukkan 16:02 kölluðu lögreglumenn lið sitt til baka en lögreglan hafði fylgst grant með mótmælunum sem fóru fram án átaka.<ref name=":2" /> Dreifimiðum var dreift á mótmælunum þar sem boðað var til nýrra mótmæla þann 8. desember á Austurvelli. Fyrirsögn dreifimiðanna var „TÍMI FYRIR AÐGERÐIR“ og stóð þar að þau mótmæli yrðu „annað stig“ í baráttu mótmælenda fyrir breytingum sem felast meðal annars í því að „raunverulega framkvæma þær ágætu hugmyndir sem fram hafa komið og hvernig megi ná fram réttlætinu. Ekki láta þig vanta, vertu með í aðgerðum gegn yfirvaldinu, vertu með í Byltingunni!“.<ref name=":2" /> === Mótmæli í Alþingishúsinu, 8. desember 2008 === {{aðalgrein|Nímenningarnir}} Mánudaginn 8. desember 2008 freistaði hópur um 30 mótmælenda þess að komast á palla Alþingis. Þingverðir og lögregla meinuðu fólkinu að komast á þingpalla. Níu úr þessum hóp voru síðar ákærð fyrir árás á sjálfræði Alþingis. Í ákæru sem þeim var birt 1. mars segir að fólkið sé ákært fyrir: <blockquote>... brot gegn valdstjórninni, almannafriði og allsherjarreglu og húsbrot með því að hafa, þann 8. desember 2008, ásamt hópi óþekktra manna, í heimildarleysi ruðst inn í Alþingishúsið við Austurvöll meðan á þingfundi stóð. ... Með háttsemi sinni rufu ákærðu friðhelgi Alþingis og starfsfrið auk þess sem öryggi Alþingis var hætta búin.<ref>{{cite web |url=http://www.rvk9.org/2010/05/21/ak%c3%a6rurnar-a-hendur-nimenningunum/ |title=rvk9.org, stuðningssíða nímenninganna. sótt 29. september 2010 |access-date=2010-10-01 |archive-date=2011-02-01 |archive-url=https://web.archive.org/web/20110201050856/http://www.rvk9.org/2010/05/21/ak%C3%A6rurnar-a-hendur-nimenningunum/ |url-status=dead }}</ref></blockquote> Tveir mótmælendanna komust upp á áhorfendapalla Alþingis, Snorri Páll Jónsson Úlfhildarson og óþekkt kona. Áður en hann var dreginn niður náði Snorri að hrópa af pöllunum: {{tilvitnun2|Þetta hús þjónar ekki tilgangi sínum lengur, drullið ykkur út.<ref>{{cite web|url=http://attac.is/index.php?option=com_content&view=article&id=109:raeea-solveigar-jonsdottur-a-austurvelli-15-mai-2010|website=attac.is|title=Ég ákæri ykkur. Ræða Sólveigar Jónsdóttur á Austurvelli 15. maí 2010|author=Sólveig Jónsdóttir|date=15. maí 2010|access-date=2010-10-01|archive-date=2016-03-05|archive-url=https://web.archive.org/web/20160305102100/http://attac.is/index.php?option=com_content&view=article&id=109:raeea-solveigar-jonsdottur-a-austurvelli-15-mai-2010|url-status=dead}}</ref>}} Hópur sem kallaði sig „Aðgerð Aðgerð“ lýsti yfir ábyrgð á aðgerðunum. Til nokkurra átaka kom fyrir utan þinghúsið þegar félagar hinna handteknu reyndu að frelsa þá úr klóm lögreglu. Lögreglan var með sérstakan viðbúnað á lögreglustöðinni við Hverfisgötu af ótta við sams konar umsátursástand og 22. nóvember. Ekki kom þó til þess.<ref>{{tímarit.is|6449496|„Út, út, drullið ykkur út“|blað=DV|útgáfudagsetning=9.12.2008|blaðsíða=8|höfundur=Atli Már Gylfason}}</ref> === Mótmæli við Ráðherrabústaðinn, 9. desember 2008 === Nokkrir tugir manns komu saman við [[Ráðherrabústaðurinn|Ráðherrabústaðinn]] við [[Tjarnargata|Tjarnargötu]] til að mótmæla ríkisstjórnarfundi sem þar fór fram, þriðjudaginn 9. desember. Hópurinn stillti sér upp í götunni og kom þannig í veg fyrir að ráðherrarnir kæmust að húsinu frá Tjarnargötu. Ráðherrarnir gengu þá inn bakdyramegin í gegnum garðinn ofan við húsið, frá [[Suðurgata|Suðurgötu]]. Eftirfarandi tilkynning var send út vegna aðgerðarinnar: <blockquote>Pólitísk aðgerð, 9.desember 2008, við Ráðherrabústaðinn við Tjarnargötu: Við, fólkið, komum í veg fyrir inngöngu inn í Ráðherrabústaðinn við Tjarnargötu og stöðvum þar með áframhaldandi valdníðslu ráðamanna. Peningar hafa stýrt fólki á kostnað réttinda þeirra og ráðamenn og þeirra klíkur hafa hagrætt fjármagni eftir eigin hagsmunum. Sú hagræðing hefur ekki skilað sér í réttlátu samfélagi, réttlátum heimi. Tími aðgerða er runninn upp, því réttlátt samfélag er ekki einungis mögulegt, heldur er það skylda okkar að berjast fyrir því!<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/frettir/frettir/nr/290|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090220132513/www.smugan.is/frettir/frettir/nr/290|archive-date=20.2.2009|title=Ráðherrum varnað inngöngu|website=Smugan|date=9. desember 2008}}</ref></blockquote> Tveir voru handteknir fyrir að hlýða ekki tilmælum lögreglu.<ref>{{cite web|url=http://logregla.is/displayer.asp?cat_id=1040&module_id=220&element_id=13128|title=Tveir mótmælendur handteknir|website=Lögregluvefurinn|date=9 desember 2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090424114011/http://www.logregla.is/displayer.asp?cat_id=1040&module_id=220&element_id=13128|archive-date=24.4.2009}}</ref> Í ''Morgunblaðinu'' var því slegið föstu að mótmælendur við Ráðherrabústaðinn væri sami „[h]ópur mótmælenda sem efndi til mótmæla í Alþingishúsinu [8. desember]“.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/12/09/motmaeli_vid_radherrabustadinn/|title=Mótmæli við Ráðherrabústaðinn|website=Mbl.is|date=9. desember 2008|retrieved=4. október 2010}}</ref> === Tíundi mótmælafundur, 13. desember 2008 === Tíundi laugardagsfundurinn var haldinn á Austurvelli 13. desember 2008. Um 1000 manns mættu á fundinn og sýndu samstöðu með 17 mínútna þögn í stað ræðuhalda. Á Akureyri tóku um 150 manns þátt í mótmælum undir yfirskriftinni „Virkjum lýðræðið“.<ref>{{tímarit.is|4015159|Lögreglan gaf fólki kakóbolla|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=4|útgáfudagsetning=14.12.2008}}</ref> <gallery> Image:W10 Hördur Torfason organizer 9761.JPG|Tíunda vikan og tíu útikerti við Alþingishúsið. Image:W10 Protesters 9755.JPG|Mótmælaskilti. Image:W10 Protesters 9825.JPG|Neyðarstjórn kvenna. </gallery> === Mótmæli við bankana, 17. desember 2008 === Boðuð mótmæli miðvikudaginn 17. desember áttu að hefjast kl. 9:00 við Austurvöll og þaðan átti að halda í bankana. Strax kl. 09:17 voru um 30 mótmælendur komnir inn á skrifstofur [[Landsbankinn|Landsbankans]] í [[Kirkjustræti]], flestir grímuklæddir og var óskað eftir aðstoð lögreglu við að koma þeim út. Hópurinn hélt þá í Landsbankann við [[Austurstræti]]. Þá hafði mótmælendum fjölgað í um 50 manns. Þau komu sér fyrir á 2. hæð hússins og stóð viðveran til um kl. 10:00 eða þar til ákveðið var að fara að Landsbankanum við Laugaveg 77. Þegar komið var í bankann skipti hópurinn sér í tvo minni hópa. Einn hópurinn fór á skrifstofurnar og hinn hélt til í afgreiðslusal. Eftir skamma stund yfirgáfu mótmælendur bankann og fóru á kaffihús [[Hljómalind]]ar við Laugarveg.<ref name=":2" /> Fólkið mótmælti meðal annars ráðningu [[Tryggvi Jónsson|Tryggva Jónssonar]] fyrrverandi aðstoðarforstjóra [[Baugur Group|Baugs]] til Landsbankans og hrópaði slagorðið „Borgið ykkar skuldir sjálf“.<ref>{{tímarit.is|4015405|Mótmælt í tveimur löndum|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=18.12.2008|blaðsíða=2}}</ref> Um kl. 13:00 var lögregla kölluð til vegna hóps mótmælenda á 101 Hotel við [[Hverfisgata|Hverfisgötu]] 10. Þeir biðu þar eftir [[Björgólfur Thor Björgólfsson|Björgólfi Thor Björgólfssyni]] sem var staddur á hótelinu. Mótmælendur sættust á að fara út eftir viðræður við lögreglu. Þegar mótmælendur voru komnir út gekk [[Jón Ásgeir Jóhannesson]] út af hótelinu og samkvæmt lögreglu veittust þeir að honum og reyndu að hefta för hans.<ref name="gudjonheidar" /><ref name=":2" /><ref>{{tímarit.is|4015407|Veist að Jóni Ásgeiri í gær|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=18.12.2008|blaðsíða=4}}</ref> Á bloggsíðu Guðjóns Heiðars Valgarðssonar, eins af mótmælendunum, segir hann:<blockquote>Þegar Jón Ásgeir kom út spurði ég hann hvort hann hafi stöðvað frétt [[DV]], hann veitti ekki svör og ætlaði greinilega ekki að staldra við og spjalla. Því tók ég mér snjóbolta í hönd og henti honum í smettið á Jóni. Fleiri fylgdu í kjölfarið og fékk Jón vænar gusur af snjóslugsi yfir fína jakkann sinn.<ref name="gudjonheidar">{{cite web|url=https://frussukusk.blog.is/blog/frussukusk/entry/747924/|title=Ég kastaði snjóbolta í Jón Ásgeir Jóhannesson|author=Guðjón Heiðar Valgarðsson|date=17.12.2008|website=Blog.is}}</ref></blockquote>Einnig segir hann að það hafi verið afar frelsandi að kasta snjóbolta í hann og mælti með að aðrir gerðu slíkt hið sama þegar Jón Ágeir yrði á vegi þeirra. === Ellefti mótmælafundur, 20. desember 2008 === [[Mynd:W11 Silent Protest 0073.JPG|thumb|right|Mótmælaskilti frá Neyðarstjórn kvenna.]] Á ellefta laugardagsfundinum voru aftur þögul mótmæli í ellefu mínútur. Um 500 manns mættu á mótmælin. Eftir fundinn köstuðu nokkrir mótmælendur snjó og skóm í Alþingishúsið.<ref>{{tímarit.is|4015701|Hentu skóm í Alþingishúsið|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=21.12.2008|blaðsíða=2}}</ref> Fyrirmyndin að skókastinu var atvik þar sem íraski blaðamaðurinn [[Muntadhar al-Zaidi]] kastaði skó að [[George W. Bush]] á blaðamannafundi í Bagdad sex dögum fyrr. === Tólfti mótmælafundur, 27. desember, 2008 === Tólfti laugardagsfundurinn var haldinn 27. desember 2008, á þriðja degi jóla. Lögregla taldi að um 500 hefðu mætt, en skipuleggjendur töldu það vera nær 1000.<ref>{{tímarit.is|5234896|Tólfti mótmælafundurinn á Austurvelli|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=29.12.2008|blaðsíða=4}}</ref> Ræðumenn voru [[Björn Þorsteinsson]] heimspekingur<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/ba271208.pdf Raddir fólksins: Ræða Björns Þorsteinssonar 27. des 2008.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> og [[Ragnhildur Sigurðardóttir]] sagnfræðingur.<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/ba271208.pdf Raddir fólksins: Ræða Ragnhildar Sigurðardóttur 27. des 2008]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> Mörg mótmælaskilti voru sett upp eins og [[umferðarmerki]] þar sem samningum við [[Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn|Alþjóðagjaldeyrissjóðinn]] var mótmælt og þess krafist að bankastjórum yrði vikið frá störfum.<ref>{{tímarit.is|5234917|Mótmælastaða|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=29.12.2008|blaðsíða=25}}</ref> Um 80 manns komu saman við þögul mótmæli á ráðhústorginu á Akureyri. === Kryddsíldarmótmælin, 31. desember 2008 === Nokkur hundruð manns söfnuðust saman við [[Hótel Borg]] á Austurvelli. Búist var við forystufólki stjórnmálaflokkanna í beina útsendingu á [[kryddsíld (sjónvarpsþáttur)|kryddsíld]] [[Stöð 2|Stöðvar 2]] á gamlársdag þar sem [[Sigmundur Ernir Rúnarsson]] var þáttastjórnandi. Hópur fólks fór gekk með blys frá Stjórnarráðinu á Austurvöll til að færa mótmælin nær þeim sem verið var að mótmæla.<ref name="10ar" /> Lögregla var með viðbúnað og til átaka kom við mótmælendur sem ruddu sér leið inn á hótelið og kveiktu þar í reyksprengjum og blysum.<ref name=":2" /> Lögregla beitti piparúða á mótmælendur og þurftu nokkrir að leita aðhlynningar vegna þess. Grjóti var kastað í andlit eins lögreglumanns sem kjálkabrotnaði.<ref>{{tímarit.is|4016189|Útsending Kryddsíldar rofin|útgáfudagsetning=2. janúar 2009|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=6}}</ref> Mótmælendur klipptu að lokum í sundur myndsnúru sem lá frá hótelinu að bíl fyrir utan og útsendingu var hætt. Seinna lýsti Arnar Rúnar Marteinsson varðstjóri því að það hversu mikil læti urðu þennan dag hafi komið lögreglu á óvart. Lögregla var fáliðuð þar sem meiri mannskapur hafði verið boðaður á vakt um kvöldið.<ref name="10ar">{{cite web|url=https://www.visir.is/g/20181905781d/tiu-ar-fra-hruni-sau-i-hvad-stefndi-eftir-kryddsildarmotmaelin|title=Tíu ár frá hruni: Sáu í hvað stefndi eftir Kryddsíldarmótmælin|date=1. október 2018|author=Sunna Kristín Hilmarsdóttir|website=Vísir.is}}</ref> Í skýrslu um aðgerðir lögreglu á þessum tíma kemur fram hjá ónefndum lögreglumanni sem var við störf þennan dag: <blockquote>Hluti mótmælenda á þessum tíma var vissulega góðkunningjar lögreglunnar og ungt róttækt fólk. Stór hluti var þó „venjulegir“ borgarar sem dags daglega myndu ekki taka þátt í skemmdarverkum, ofbeldi eða svívirða lögreglumenn við skyldustörf. [...] Mér virðist söguskýringin ætla að verða sú að þeir sem komu illa fram í mótmælunum og gengu of langt hafi bara verið lítill hópur góðkunningja lögreglunnar. Ekkert er fjær sanni í mínum huga.<ref name=":2" />{{rp|82}}</blockquote> === Þrettándi mótmælafundur, 3. janúar 2009 === Þrettándi laugardagsfundurinn var haldinn 3. janúar 2009 undir yfirskriftinni „Breiðfylking gegn ástandinu“.<ref>{{tímarit.is|5244935|Dagný Dimmblá sló í gegn|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=5.1.2009|blaðsíða=11}}</ref> Ræðumenn voru Halldóra Guðrún Ísleifsdóttir kennari og grafiskur hönnuður,<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/hgi030109.pdf Raddir fóklsins: Ræða Halldóru Guðrúnar Ísleifsdóttur 3. janúar, 2009.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref>, Einar Már Guðmundsson rithöfundur <ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/emg030109.pdf Raddir fólksins: Ræða Einars más Guðmundssonar 3. janúar 2009]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> og Dagný Dimmblá Jóhannsdóttir, 8 ára nemandi í Ísaksskóla.<ref>{{tímarit.is|401628|Átta ára stúlka í ræðustól|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=4. janúar 2009|blaðsíða=2}}</ref> Skipuleggjendur töldu að um 5.000 manns hefðu verið á Austurvelli, en lögregla taldi nokkuð færri.<ref>{{tímarit.is|4016280|Þúsundir á Austurvelli|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=1|útgáfudagetning=4.1.2009}}</ref> <gallery> Image:W13 Hördur Torfason organizer 0366.JPG|Hörður Torfason. Image:W13 Protesters 0394.JPG|Mótmælendur með skilti. Image:W13 Einar Már Gudmundsson speaker 0477.JPG|Einar Már Guðmundsson. Image:W13 Protesters 0412.JPG|Mótmælandi með öryggisgleraugu og öryggishjálm. Image:W13 Protesters 0434.JPG|Mótmælendur á Austurvelli. </gallery> === Fjórtándi mótmælafundur, 10. janúar 2009 === Fjórtándi laugardagsfundurinn var haldinn kl. 15:00 laugardaginn 10. janúar. Ræðumenn voru [[Þorvaldur Þorvaldsson]] trésmiður, [[Lilja Mósesdóttir]] hagfræðingur,<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/pistlar/penninn/lilja-mosesdottir/nr/574|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090130155618/www.smugan.is/pistlar/penninn/lilja-mosesdottir/nr/574|website=Smugan|date=10. janúar 2009|title=Þegar ekkert er eins og áður|author=Lilja Mósesdóttir|archive-date=30.1.2009}}</ref> og Lárus Páll Birgisson sjúkraliði.<ref>{{cite web|url=http://this.is/nei/?p=2430|website=Nei.|title=En þjóðin er þér ósammála|date=13. janúar 2009|author=Lárus Páll Birgisson|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090130154239/http://this.is/nei/?p=2430|archive-date=30.1.2009}}</ref> Skipuleggjendur töldu að um 4.000 manns hefðu mætt á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|6425368|Sandkorn|blað=DV|útgáfudagsetning=12.1.2009|blaðsíða=14}}</ref> <gallery> Image:W14 Lilla Mosesdottir speaker 0741.JPG|Lilja Mósesdóttir Image:W14 Protesters 0711.JPG|Mótmælandi með skilti með „Fjandafælu“ [[Jón lærði Guðmundsson|Jóns lærða]]. Image:W14 Protesters 0801.JPG|Horft yfir mannfjöldann á Austurvelli. Image:W14 Protesters 1063.JPG|Fánar mótmælenda. </gallery> === Fimmtándi mótmælafundur, 17. janúar 2009 === Fimmtándi laugardagsfundurinn fór fram 17. janúar 2009 kl. 15:00. Á fjórða þúsund manns mættu á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|5245740|Yfir þrjú þúsund á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=19.1.2009|blaðsíða=8}}</ref> Ræðumenn voru Svanfríður Anna Lárusdóttir, sem var atvinnulaus, og [[Gylfi Magnússon]] dósent í viðskiptafræði við Háskóla Íslands.<ref>{{cite web|url=http://www3.hi.is/%7Egylfimag/A_Austurvelli_17-1-09.pdf|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090425050335/http://www3.hi.is/%7Egylfimag/A_Austurvelli_17-1-09.pdf|title=Ræða á Austurvelli 17. janúar 2009|author=Gylfi Magnússon|date=17. janúar, 2009|website=Hi.is|archive-date=25.4.2009}}</ref> Mótmæli fóru fram á sex stöðum á landinu þennan dag: Reykjavík, Ísafirði, Akureyri, Dimmuborgum í Mývatnssveit, Selfossi og Egilsstöðum.<ref>{{cite web|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090417233855/ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item246628/|archive-date= 17.4.2009|website=Ruv.is|date=17. janúar 2009|title=Mótmælt á sex stöðum á landinu|url=http://ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item246628/}}</ref><ref>{{cite web|url=https://larahanna.blog.is/blog/larahanna/entry/774190/|author=Lára Hanna Einarsdóttir|date=18.1.2009|title=Mótmælt víða um land|website=blog.is}}</ref> Samtökin Nýjar raddir sem [[Ástþór Magnússon]] stofnaði til höfuðs Röddum fólksins, efndu til samkomu við Austurvöll sama dag klukkan 15:15. Þar áttu umræður að hefjast með stuttu ávarpi og þá átti orðið að vera laust. Lögreglan mætti á staðinn og fjarlægði sendiferðabíl og annan búnað Nýrra radda. Í framhaldi kærðu Nýjar raddir framgöngu lögreglu.<ref>{{cite web|url=http://lydveldi.blog.is/blog/lydveldi/entry/774223/|title=STJÓRNSÝSLUKÆRA vegna Lögreglunnar í Reykjavík|author=Ástþór Magnússon|website=blog.is|date=17.1.2009}}</ref> <gallery> Image:W14x Protesters 0976.JPG|Hópur heilbrigðisstarfsfólks mótmælir niðurskurði vegna Bankahrunsins. Image:W14x Protesters at Austurvöllur 0993.JPG|Mótmælaskilti þar sem má sjá skrifað „Helvítis fokking fokk!“ og „Ég er ekki þjóðin“. Image:W14x Speaker Gylfi Magnusson 1025.JPG|Gylfi Magnússon. Image:W14x Speaker Svanfridur Anna Larusdottir 1060.JPG|Svanfríður Anna Lárusdóttir. Image:W14x Protesters 1099.JPG|Súpueldhús á Austurvelli. </gallery> === Mótmæli við Alþingishúsið, 20. janúar 2009 === Þriðjudaginn 20. janúar kom Alþingi saman á ný eftir jólafrí og Raddir fólksins höfðu boðað mótmæli af því tilefni. Krafa mótmælenda var að boðað yrði til kosninga sem fyrst. Þingsetning var klukkan 13:00. Þá var hópur mótmælenda mættur á Austurvöll og fjölgaði eftir því sem leið á daginn. Mótmælendur slógu á trommur og hrópuðu slagorðið „Vanhæf ríkisstjórn“. Sturla Jónsson var með gasknúnar flautur sem gáfu frá sér mikinn hávaða.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/20/piparudi_og_handtokur/|title=Piparúði og handtökur við Alþingi|website=Mbl.is|date=20.1.2009}}</ref> Lögreglumenn í óeirðabúningum skipuðu sér framan við Alþingishúsið og í Alþingisgarðinum til að varna mótmælendum inngöngu í Alþingishúsið. Um 20 manns voru handteknir í Alþingisgarðinum og fluttir í bílakjallara Alþingis.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22324/|title=Myndskeið: Þjóðin var í Alþingisgarðinum|website=Mbl.is|date=20.1.2009}}</ref> Mótmælendur á Austurvelli hentu reyksprengjum og súrmjólk á lögregluna sem beitti bæði kylfum og piparúða á mótmælendur.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22325/|title=Myndskeið: Beittu kylfum á mótmælendur|website=Mbl.is|date=20.1.2009}}</ref> Margar rúður í Alþingishúsinu voru brotnar. Töluverður fjöldi mótmælenda hélt áfram trommuslætti eftir að þingmenn hurfu úr þinghúsinu, og um sjöleytið var kveiktur bálköstur norðan við Skálann, viðbyggingu Alþingishússins.<ref name=":2" />{{rp|101}} Í blöðunum var mótmælunum lýst sem mestu mótmælum Íslandssögunnar frá 1949<ref>{{tímarit.is|5245813|Mestu mótmæli frá 1949|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=21.1.2009|blaðsíða=1}}</ref> og farið var að tala um þau sem „byltingu“.<ref>{{tímarit.is|6364164|Janúarbyltingin á Austurvelli|blað=DV|útgáfudagsetning=21.1.2009|blaðsíða=2}}</ref> Fyrr um kvöldið höfðu mótmælendur reynt að kveikja í [[Óslóartréð|Óslóartrénu]] þar sem það stóð en eldurinn hafði slokknað af sjálfu sér.<ref>{{cite web|url=http://www.visir.is/osloartred-fellt-og-brennt/article/2009276463267|title=Oslóartréð fellt og brennt|date=20.1.2009|website=Vísir.is}}</ref> Laust fyrir miðnætti gerðu nokkrir mótmælendur aðra atlögu að trénu með því að klippa á víra sem héldu því uppi. Eftir dágóða stund tókst að fella tréð. Mótmælendur drógu tréð fyrir framan Skálann á Austurvelli<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/21/osloartred_borid_a_balid/|title=Óslóartréð borið á bálið|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Gerðar voru nokkrar tilraunir til þess að kveikja í trénu en erfitt reyndist að fá það til að loga. Það hafðist þó að lokum og bálið logaði lengi þar sem mótmælendur bættu á það eldsmat af nærliggjandi byggingarsvæðum. Um tvöleytið hófu lögregla og slökkvilið að slökkva bálið og aðra elda sem mótmælendur höfðu kveikt á Austurvelli. Aðgerðum lögreglu lauk ekki fyrr en um klukkan 3 um nóttina.<ref name=":2" />{{rp|103}} Nokkrir eftirmálar urðu eftir þessi mótmæli, þar sem [[Geir Jón Þórisson]] hélt því fram í skýrslu lögreglu um mótmælin árið 2012 að þingmenn [[Vinstri græn]]na, [[Steingrímur J. Sigfússon]] og [[Álfheiður Ingadóttir]], hefðu gagnrýnt störf lögreglu í þinghúsinu þennan dag. Hann hélt því líka fram að Álfheiður hefði verið í sambandi við mótmælendur í Alþingisgarðinum fyrr um daginn með farsíma úr þinghúsinu.<ref name=":2" />{{rp|98}} Álfheiður vísaði því á bug að hún hefði stýrt mótmælunum við húsið.<ref>{{cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/alfheidur-oskar-gagna-fra-logreglu|title=Álfheiður óskar gagna frá lögreglu|date=27.2.2012|website=RÚV}}</ref> Þetta varð samt tilefni [[samsæriskenning]]ar um að mótmælin hefðu í raun ekki verið sjálfsprottin heldur skipulögð af Vinstri grænum (sem voru í stjórnarandstöðu) og hafi lyktað með eins konar [[valdarán]]i.<ref>{{cite web|url=https://www.althingi.is/altext/140/03/r29141646.sgml|author=Vigdís Hauksdóttir|title=Ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur stjórnlagaráðs að frumvarpi til stjórnarskipunarlaga|date=29.3.2012|website=Alþingi.is}}</ref><ref>{{cite web|url=https://andriki.is/2010/10/07/fimmtudagur-7-oktober-2010/|title=Fimmtudagur 7. október 2010|date=7.10.2010|website=Andríki}}</ref><ref>{{cite web|url=https://kjarninn.is/skodun/2018-09-18-rytingsstunga-nasistanna-yfirfaerd-island-ii/|author=Þorvaldur Logason|title=Rýtingsstunga nasistanna yfirfærð á Ísland II|date=20.9.2018|website=Kjarninn}}</ref> <gallery> Image:W15 Police 1445.JPG|Mótmælendur slá á fötur upp við lögreglumenn sem standa þétt upp við Alþingishúsið. Image:W15 Protesters 1231.JPG|Reykur vegna blysa og reyksprengja yfir Austurvelli. Image:W15 Protesters 1253.JPG|Lögregla ræðir við mótmælendur. Image:W15 Protesters 1807.JPG|Fólk safnast við bálköstinn um kvöldið. </gallery> === Mótmæli við Stjórnarráðið og Alþingishúsið, 21. janúar 2009 === Daginn eftir þingsetningu mættu mótmælendur á Austurvöll klukkan eitt. Jarðarför átti að vera í Dómkirkjunni klukkan 3 og mótmælendur fluttu sig því að Stjórnarráðinu þar sem mótmælin héldu áfram. Stór hópur lögreglumanna í óeirðabúnaði þurfti að aðstoða ráðherra við að komast þaðan. Mótmælendur veittust að forsætisráðherra, Geir Haarde, þegar hann steig út í ráðherrabílinn og [[Hallgrímur Helgason]] rithöfundur barði með báðum hnefum á húddið á bílnum þegar hann ók frá Stjórnarráðinu í gegnum mannþröngina um klukkan tvö.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22350/|title=Erlendir fjölmiðlar fjalla um atvikið við stjórnarráðið|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref><ref>{{cite web|url=https://www.theguardian.com/world/2009/jan/22/iceland-protests-recession|title=Iceland's coalition struggles to survive protests|date=22.1.2009|author=Valur Gunnarsson|website=The Guardian}}</ref><ref>{{cite web|url=http://news.bbc.co.uk/2/hi/europe/7843327.stm|title=Protesters pelt Iceland PM's car |date=21.1.2009|website=BBC NEWS}}</ref> Eftir það héldu mótmælin áfram nokkra stund en færðust svo aftur inn á Austurvöll. Þar var þögn meðan á jarðarförinni stóð. Dómkirkjuprestur hafði beðið mótmælendur um að hafa hljótt við kirkjuna.<ref>{{tímarit.is|5245874|Aðsúgur gerður að ráðherra|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=22.1.2009|blaðsíða=14}}</ref> Mótmælin héldu svo áfram eftir 4. Lögreglan sló skjaldborg um Alþingishúsið líkt og daginn áður og varð fyrir eggjakasti. Innan dyra hafði boðaður þingfundur hins vegar verið felldur niður. Mótmælendur reyndu að kveikja bál á nokkrum stöðum á Austurvelli en þau voru slökkt jafnharðan.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22337/|title=Myndskeið: Mótmæla aftur í dag|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Klukkan 8 um kvöldið hófst fundur Samfylkingarfélagsins í Reykjavík í [[Þjóðleikhúsið|Þjóðleikhúskjallaranum]]. Þangað hélt stór hópur mótmælenda og kveikt var bál utan við innganginn. Á fundinum ályktaði félagið að slíta bæri stjórnarsamstarfinu við Sjálfstæðisflokkinn.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/21/samthykktu_alyktun_um_stjornarslit/|title=Samþykktu ályktun um stjórnarslit|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Eftir að fundinum lauk héldu mótmælendur aftur á Austurvöll þar sem lögregla varð fyrir grjótkasti og beitti piparúða til að dreifa mannfjöldanum. Piparúðinn kláraðist um miðnætti og tók lögreglan þá til þess bragðs að sprengja [[táragas]]sprengjur í fyrsta sinn frá 1949.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/22/taragasi_beitt_a_austurvelli/|date=22. janúar, 2009|title=Táragasi beitt á Austurvelli|website=Mbl.is}}</ref> Ein örsaga frá þessu kvöldi sem er höfð eftir í bókinni ''Hrunið'' eftir [[Guðni Th. Jóhannesson|Guðna Th. Jóhannesson]] er að svissneski listaverkasafnarinn [[Francesca Thyssen-Bornemisza]] hafi haldið kvöldverðarboð fyrir íslenska myndlistarmenn á veitingastaðnum Við Tjörnina og lyktin af táragasinu borist gestum sem stóðu og drukku kampavín á svölunum.<ref>{{cite journal|author=Benedikt Jóhannesson|year=2009|journal=Skírnir|volume=183|number=2|title=Í skugga hrunsins: Ritdómar|page=519|url=https://timarit.is/gegnir/991008671949706886}}</ref> Thyssen-Bornemisza var áberandi bakhjarl íslenskrar myndlistar á þessum tíma og árin eftir hrun. Eftir að táragasinu var beitt færðu mótmælendur sig aftur að Stjórnarráðinu þar sem hópur lögreglumanna stóð fyrir framan húsið og varð fyrir töluverðu grjótkasti. Um klukkan 2 gerðist það hins vegar að hópur mótmælenda tók sér stöðu framan við lögreglumennina til að verja þá fyrir grjótkastinu og hvetja fólk til að hætta því. Eftir það róuðust mótmælin.<ref name=":2" />{{rp|120}} Næstu daga var kallað eftir því að mótmælendur sýndu andstöðu við ofbeldi með því að auðkenna sig með appelsínugulum lit (sem var vísun í [[Appelsínugula byltingin|appelsínugulu byltinguna]] í Úkraínu 2004-5).<ref>{{tímarit.is|5245941|Mótmæla ofbeldi|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=23.1.2009|blaðsíða=17}}</ref> Sjö lögreglumenn slösuðust í mótmælunum, aðallega út af grjótkasti.<ref name=":2" />{{rp|120}} <gallery> Image:W15a Protesters 1897.JPG|Mótmæli við Stjórnarráðið. Image:W15a Protesters 1919.JPG|Mótmælaskilti við Stjórnarráðið. Image:W15a Protesters 1943.JPG|Hópur mótmælenda við Stjórnarráðið. Image:W15b Protesters 2269.JPG|Lögreglumenn mynda skjaldborg við Alþingishúsið. </gallery> === Mótmæli við Alþingishúsið, 22. janúar 2009 === [[Mynd:W15c Protesters 2580.JPG|thumb|Mótmælendur slá á trommur.]] Á fimmtudeginum var mótmælt sem fyrr og trommur barðar, en mótmælin voru mun friðsamlegri en dagana tvo þar á undan. Áætlað var að 400-500 manns hefðu mætt á Austurvöll. Sumir mótmælendur færðu lögreglumönnum blóm. Ýmis samtök sem höfðu tekið þátt í mótmælunum sendu frá sér yfirlýsingar þar sem ofbeldi gegn lögreglu var fordæmt. Raddir fólksins og ýmsir aðrir hópar boðuðu hlé á mótmælum föstudags- og laugardagskvöld þar sem áfengi og mótmæli færu ekki saman.<ref>{{tímarit.is|5245940|Söngur og rósir á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=23.1.2009|blaðsíða=17}}</ref> Margir mótmælendur auðkenndu sig með appelsínugulum borðum og tóku sér sumir stöðu með lögreglu við þinghúsið. Seinna um kvöldið var lögreglumönnum í óeirðabúnaði skipt út fyrir lögreglumenn í hefðbundnum einkennisbúningi.<ref name=":2" />{{rp|128}} Mótmælin stóðu engu að síður fram yfir 11 um kvöldið. <blockquote>Þrátt fyrir meiðsl á fólki, beinbrotna mótmælendur eftir barsmíðar lögreglu, þrátt fyrir að táragasi hafi verið beitt til að sundra mótmælendum og lögreglumaður dvalið á sjúkrahúsi í skammtímalegu eftir miðvikudaginn létu mótmælendur ekki bilbug á sér finna og mættu aftur í gær, fimmtudaginn 22. janúar, til aðgerða á Austurvelli. Lögreglan virðist spila ''good cop-bad cop'' að hætti bíómynda: nú var Geir Jón á svæðinu og fór þá allt friðsamlega fram. Grímuklæddir og grímulausir höfðu hátt saman, í ró og spekt. Mótmælendur færðu lögreglumönnum blóm og heitt kakó. Einn og einn var tekinn af lögreglu, en það var að mestu gert ofstopalaust. - Nei.<ref>{{cite web|url=http://this.is/nei/?p=3221|website=Nei.|date=23. janúar 2009|title=''Good cop''-dagur á Austurvelli|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090130152753/http://this.is/nei/?p=3221|archive-date=30.1.2009|url-status=dead}}</ref></blockquote> === Sextándi mótmælafundur, 24. janúar 2009 === Sextándi laugardagsfundurinn fór fram 24. janúar klukkan 3 á vegum Radda fólksins. Ræðumenn voru [[Magnús Björn Ólafsson]] blaðamaður, [[Hildur Helga Sigurðardóttir]] blaðamaður, Jakobína Ingunn Ólafsdóttir stjórnsýslufræðingur og [[Guðmundur Andri Thorsson]] rithöfundur. Um það bil 6000 manns tóku þátt í mótmælunum.<ref>{{cite web|url=http://www.ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item247637/|title=Allt að 6000 á Austurvelli í dag|date=24.1.2009|website=RÚV|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090206120317/http://www.ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item247637/|archive-date=6.2.2009}}</ref> Samkvæmt dagbók lögreglu fóru mótmælin vel fram og mun jákvæðari andi en dagana á undan. Margir auðkenndu sig með appelsínugulum lit til að sýna andstöðu við ofbeldi. Aðgerðum lögreglu lauk fyrir 7.<ref name=":2" />{{rp|142}} <gallery> Image:W16 Drummers 02618.JPG|Trommað við Alþingishúsið. Image:W16 Thorvaldur performs 02631.JPG|[[Þorvaldur Þorvaldsson]] trésmiður syngur. Image:W16 Speaker Magnus Björn Olafsson 2682.JPG|Magnús Björn Ólafsson með appelsínugulan borða. Image:W16 Protesters 2687.JPG|Mótmælaskilti í líki umferðarskiltis. Image:W16 Protester 2729.JPG|Mótmælendur á Austurvelli. Appelsínugulur litur er áberandi. </gallery> === Stjórnarslit, 26. janúar 2009 === Föstudaginn 23. janúar hafði Geir H. Haarde, forsætisráðherra, boðað til blaðamannafundar í Valhöll þar sem hann sagði frá því að hann hefði greinst með [[krabbamein]] og hygðist segja af sér formennsku í flokknum.<ref>{{tímarit.is|5246178|Aðdragandi sögulegra slita|blað=Morgunblaðið|höfundur=Una Sighvatsdóttir|útgáfudagsetning=27.1.2009|blaðsíða=15}}</ref> Samfylkingin brást við því með tilboði um [[þjóðstjórn]] undir forsæti [[Jóhanna Sigurðardóttir|Jóhönnu Sigurðardóttur]], þáverandi félagsmálaráðherra. Þetta þótti Sjálfstæðismönnum óaðgengilegt skilyrði og töluðu um ístöðuleysi samstarfsflokksins eftir brotthvarf formannsins, [[Ingibjörg Sólrún Gísladóttir|Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur]], sem greindist með krabbamein í höfði í september 2008.<ref>{{cite web|url=http://mbl.is/mm/frettir/sjonvarp/22438/|title=Ásaka hvert annað um hroka|date=26.1.2009|website=Mbl.is}}</ref><ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/kosning/2009/01/26/sett_fram_til_ad_knyja_fram_stjornarslit/|title=Sett fram til að knýja fram stjórnarslit|date=26.1.2009|website=Mbl.is}}</ref><ref>{{tímarit.is|4020086|Deila um ástæður slitanna|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=27.1.2009|blaðsíða=8}}</ref> Sunnudaginn 25. janúar, tilkynnti þáverandi viðskiptaráðherra, [[Björgvin G. Sigurðsson]], um afsögn sína. Sama dag var tilkynnt að þáverandi forstjóri fjármálaeftirlitsins [[Jónas Fr. Jónsson]] og stjórn þess myndu segja af sér. Með þessu kvaðst Björgvin vera að axla pólitíska ábyrgð sem viðskiptaráðherra á [[Bankahrunið á Íslandi|bankahruninu]]. Mánudaginn 26. janúar sagði [[Jón Sigurðsson (f. 1941)|Jón Sigurðsson]] sig úr bankaráði Seðlabankans.<ref>{{tímarit.is|5246178|Sagði sig úr bankaráði Seðlabanka Íslands|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=27.1.2009|blaðsíða=14}}</ref> Mánudaginn 26. janúar 2009, funduðu Geir H. Haarde og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir í Alþingishúsinu. Á þeim fundi var ákveðið að slíta ríkisstjórnarsamstarfi flokkanna. Að fundi loknum gekk Geir H. Haarde á fund forseta Íslands, [[Ólafur Ragnar Grímsson|Ólafs Ragnars Grímssonar]], á [[Bessastaðir|Bessastöðum]] og baðst lausnar fyrir hönd ráðuneytis síns og ríkisstjórnarinnar.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/kosning/2009/01/26/geir_til_bessastada_klukkan_16/|title=Geir til Bessastaða klukkan 16|date=26.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Lítill hópur mótmælenda fagnaði stjórnarslitunum með trommuslætti á Austurvelli. Nokkru áður var farið að nota heitið „búsáhaldabyltingin“ um mótmælin dagana á undan og eftir stjórnarslitin festist sú orðanotkun í sessi. Dagana á eftir var mynduð [[Fyrsta ráðuneyti Jóhönnu Sigurðardóttur|minnihlutastjórn undir forsæti Jóhönnu Sigurðardóttur]] með þátttöku [[Vinstri græn]]na. [[Framsóknarflokkurinn]] féllst á að verja stjórnina falli með því skilyrði að boðað yrði til kosninga um vorið. [[Alþingiskosningar 2009]] voru svo haldnar í apríl. Eitt nýtt framboð, [[Borgarahreyfingin]], spratt beinlínis upp úr mótmælunum á Austurvelli og fékk fjóra þingmenn í kosningunum.<ref>{{tímarit.is|5249027|Borgarahreyfingin - þjóðin á þing|blað=Morgunblaðið|höfundur=Þór Saari|útgáfudagsetning=17.3.2009|blaðsíða=19}}</ref> <gallery> Image:W16a Protester 02999.JPG|Mótmælandi á Austurvelli. Image:W16a Bessastadir 03017.JPG|Sjónvarpsfólk bíður komu forsætisráðherra til Bessastaða. Image:W26a Geir H. Haarde arrives 03030.JPG|Geir H. Haarde kemur til Bessastaða. Image:W16a Resignation 3041.JPG|Geir H. Haarde tilkynnir fjölmiðlum afsögn sína. </gallery> === Sautjándi mótmælafundur, 31. janúar 2009 === Sautjándi laugardagsfundur Radda fólksins var haldinn 31. janúar og kynntur sem „sigurhátíð“.<ref>{{tímarit.is|5246507|Sautjándi mótmælafundurinn|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=2.2.2009|blaðsíða=7}}</ref> Um 2000 manns mættu á fundinn. Þjóðkórinn söng ættjarðarlög. Ræðumenn voru Viðar Hreinsson bókmenntafræðingur, [[Katrín Snæhólm Baldursdóttir]] myndlistarkona og Viðar Þorsteinsson heimspekingur. Um kvöldið voru tónleikar á skemmtistaðnum NASA við Austurvöll undir yfirskriftinni „Búsáhaldaboogie“. Þar komu fram [[Mug­i­son]], [[Sudd­en We­ather Change]], [[Reykja­vík (hljómsveit)|Reykjavík]], [[XXX Rottweilerhundar]] og [[Jeff Who]].<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/folk/frettir/2009/01/31/sigurhatid_radda_folksins_a_austurvelli/|title=Sigurhátíð Radda fólksins á Austurvelli|date=31.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> <gallery> Image:W17 Chorus of the Nation 3322.JPG|Þjóðkórinn. Image:W17 Katrin Snæholm Baldursdottir speaker 3389.JPG|Katrín Snæhólm Baldursdóttir. Image:W17 Protesters 3402.JPG|Hörður Torfason í hópi mótmælenda. </gallery> === Fleiri mótmælafundir í kjölfar Bankahrunsins === Næstu mánuði héldu laugardagsfundir áfram á vegum Radda fólksins, þótt mun færri mættu á flesta þeirra en áður. Krafa mótmælenda var að stjórn Seðlabanka Íslands myndi víkja.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/02/07/thyskir_sparifjareigendur_i_hopi_motmaelenda/|title=Þýskir sparifjáreigendur í hópi mótmælenda|date=7.2.2009|website=Mbl.is}}</ref> Þetta breyttist þegar fyrstu samningarnir vegna [[Icesave]]-reikninganna litu dagsins ljós, en fjölmenn mótmæli vegna þeirra voru sumarið 2009, meðal annars á vegum aðgerðahópsins [[InDefence]].<ref>{{tímarit.is|5260731|„Hvar er forsetinn með öll sín sambönd?“|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=14.8.2009|blaðsíða=2|höfundur=Sigurður Bogi Ævarsson}}</ref> Alls urðu laugardagsfundir Radda fólksins fleiri en 30.<ref>{{cite web|url=https://www.visir.is/g/2009495068878/raddir-folksins-a-austurvelli-i-dag|title=Raddir fólksins á Austurvelli í dag|date=20.6.2009|website=Vísir.is}}</ref> Allt árið 2010 var mótmælt vegna uppgjörs [[húsnæðislán]]a og [[gengislán]]a almennings. Þessi mótmæli náðu hámarki 4. október 2010 þegar allt að 7.000 mættu á Austurvöll,<ref name=":2" />{{rp|233}} bál voru kveikt og flugeldar sprengdir.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2010/10/04/metfjoldi_a_austurvelli/|title=Metfjöldi á Austurvelli|author=Baldur Arnarsson|date=4.10.2010|website=Mbl.is}}</ref> == Mótmælendur == [[Mynd:W06 Protesters 08446.JPG|Mannfjöldinn á Austurvelli|thumb|right|Mannfjöldi á Austurvelli 15. nóvember 2008 þegar talið var að 6.000 manns hefðu mætt til að mótmæla.]] Þótt mótmælaaðgerðir frá hausti 2008 fram að falli ríkisstjórnarinnar í janúar 2009 hafi verið misvel sóttar, er ljóst að mörg þúsund manns tóku þátt í mótmælum um allt land þessa mánuði. Mótmælendur voru síður en svo einsleitur hópur og margir nefndu að þarna hefði komið saman þverskurður af þjóðinni.<ref>{{cite web|url=https://kjarninn.is/skodun/2016-04-15-motmaelin-og-stora-samhengid/|title=Mótmælin og stóra samhengið|date=15. apríl 2016|author=Jón Gunnar Bernburg|website=Kjarninn}}</ref><ref>{{cite web|url=https://www.sarpur.is/Adfang.aspx?AdfangID=550928|title=Spurningaskrá 112 Kreppan, hrunið og Búsáhaldabyltingin: Kona fædd 1956|website=Sarpur: Þjóðhættir|date=2010-1-59|útgefandi=Þjóðminjasafn Íslands}}</ref> Margir höfðu tapað sparnaði við fall bankanna og sáu myntkörfulán sín margfaldast, margt starfsfólk í byggingageiranum og fjármálageiranum missti vinnuna þegar leið á haustið, og heilbrigðisstarfsfólk sá fram á stórfelldan niðurskurð. Allt gaf þetta fólki tilefni til að mæta á Austurvöll og láta í sér heyra. Mótmælin urðu líka vettvangur til þess að afla sér upplýsinga um Bankahrunið þegar efnahagsleg óvissa var áberandi og landsmenn kölluðu á frekari skýringar. Samkvæmt íslensku kosningarannsókninni sem er gerð á landsvísu eftir hverjar kosningar, sögðust 17% svarenda hafa tekið þátt í mótmælum í kjölfar Bankahrunsins og 70% sögðust hafa verið hlynnt mótmælunum.<ref name="evaheida">{{cite conference|title=Búsáhaldabyltingin: Pólitískt jafnræði og þátttaka almennings í mótmælum|author=Eva Heiða Önnudóttir|conference=Þjóðarspegillinn|year=2011|page=39|url=https://skemman.is/handle/1946/10251}}</ref> Rannsóknin sýndi að ekki var mikill munur á þeim sem tóku þátt og þeim sem ekki tóku þátt hvað varðar menntun og tekjur, en hvatar á borð við áhuga á stjórnmálum, að telja sig vinstra megin við miðju í stjórnmálum og að telja mikla hagsmuni vera í húfi, voru lykilástæður þátttöku. Önnur rannsókn sem var gerð á handahófskenndu 609 manna úrtaki á höfuðborgarsvæðinu sýndi að 25% eða fjórðungur íbúa tók þátt í einhverjum mótmælum á Austurvelli í janúar 2009.<ref name="konnun" /><ref>{{cite journal|title=Economic Crisis and Popular Protest in Iceland, January 2009: The Role of Perceived Economic Loss and Political Attitudes in Protest Participation and Support|author=Jón Gunnar Bernburg|journal=Mobilization: An International Quarterly|year=2015|volume=20|number=2|pages=231–252|doi=10.17813/1086-671X-20-2-231}}</ref> Niðurstöður sýndu að fólk sem var óánægt með lýðræðið og taldi vera spillingu í stjórnmálum, sérstaklega vinstrisinnað fólk, var mun líklegra til að mæta og taka þátt í mótmælunum.<ref name="konnun">{{cite conference|title=Hverjir tóku þátt í Búsáhaldabyltingunni?|author=Jón Gunnar Bernburg, Berglind Hólm Ragnarsdóttir, Sigrún Ólafsdóttir|conference=Þjóðarspegillinn|year=2010|url=https://skemman.is/handle/1946/6856}}</ref> Þau sem að höfðu neikvæðar væntingar um framtíðarstöðu sína og lífskjör voru 15 sinnum líklegri til að sækja mótmælin reglulega, burtséð frá því hver þáverandi lífskjör þeirra voru. Þeir landsmenn sem skilgreindu sig lengst til [[Vinstristefna|vinstri]] voru 50 sinnum líklegri til þess að mæta ítrekað á mótmælin en þeir sem skilgreindu sig lengst til [[Hægristefna|hægri]]. Vantraust á stjórnmálakerfinu hafði líka áhrif; fólk sem bar lítið traust til stjórnmálakerfisins var 6 sinnum líklegra til að mæta á mótmælin. Fólk sem taldi að það væru ójöfn tækifæri í landinu vegna spillingar var miklu líklegra til þess að taka ítrekað þátt í mótmælunum á Austurvelli. Ef hámarks- og lágmarksgildi í mælingunni eru skoðuð, voru þau sem mældust hæst 150 sinnum líklegri til þess að mæta ítrekað en þau sem mældust lægst.<ref name="konnun" /> === Aðgerðahópar === [[Mynd:W15 090120-DSC01585.JPG|thumb|Trommusláttur við Alþingishúsið 20. janúar 2009 með Sigurð Harðarson úr Andspyrnu fremstan í flokki. Mótmælaskilti frá Neyðarstjórn kvenna eru áberandi.]] Í kjölfar efnahagshrunsins urðu til hópar fólks sem hafði áhyggjur af ástandinu og vildu leggja sitt af mörkum til að freista þess að hafa áhrif. Búsáhaldabyltingin, efnahagskreppan og viðbrögð hinna ýmsu ríkisstjórna við henni, höfðu þau áhrif að fjöldi nýrra grasrótarhreyfinga og stjórnmálaflokka varð til næstu ár á eftir. * [[Raddir fólksins]] voru samtök sem vildu ná saman fólki til þess að mótmæla á friðsaman hátt. Samtökin, með [[Hörður Torfason|Hörð Torfason]] í broddi fylkingar, héldu vikuleg mótmæli á Austurvelli frá 11.október til og með 27.júní 2009 auk annarra funda þar sem fjöldi ólíkra ræðumanna kom fram. * [[Mótmælasamtökin Nýir tímar]] voru undir forystu [[Kolfinna Baldvinsdóttir|Kolfinnu Baldvinsdóttur]] og stóðu að fyrstu mótmælunum á Austurvelli ásamt Röddum fólksins, og fyrsta „þjóðfundinum“ á Arnarhóli 1. desember, ásamt Borgarahreyfingunni. * [[Neyðarstjórn kvenna]] var femínískur aðgerðahópur sem var stofnaður í október 2008. Þær stóðu fyrir ýmsum aðgerðum sem voru áberandi í mótmælunum á Austurvelli. * [[Andspyrna (hreyfing)|Andspyrna]] var hreyfing anarkista stofnuð af Sigurði Harðarsyni seint á 10. áratugnum. Hreyfingin stóð fyrir fjölbreyttum aðgerðum auk virkrar þátttöku í mótmælunum á Austurvelli. * [[Borgarahreyfingin]] - þjóðin á þing var upphaflega regnhlífarsamtök ýmissa hópa sem höfðu tekið þátt í mótmælunum. Árið 2009 var stofnaður stjórnmálaflokkur með sama nafni upp úr hreyfingunni. Merki flokksins var appelsínugul slaufa, sem var vísun í tákn andstöðu við ofbeldi í mótmælunum í desember það ár. * [[InDefence]] voru samtök sem stofnuð voru í kjölfar þess að [[ríkisstjórn Bretlands]] kyrrsetti eignir [[Landsbankinn|Landsbankans]] í Bretlandi til að tryggja innistæður breskra sparifjáreigenda 8. október 2008. Samtökin höfðu sig mest í frammi í mótmælum vegna [[Icesave]]-samninganna sumarið 2009. * [[Hagsmunasamtök heimilanna]] voru stofnuð 15.janúar 2009. Markmið þeirra var að taka á brýnum fjárhagsvanda heimilanna sem skapaðist í kjölfar efnahagshrunsins og að forða heimilunum í landinu frá ósanngjarnri eignaupptöku, óbærilegum skuldaklyfjum og upplausn. Samtökin voru áberandi í mótmælum gegn lögum um uppgjör lána árið 2010. == Aðgerðir lögreglu == [[Image:W15a Protesters 1894.JPG|thumb|Lögreglumenn í óeirðabúningum við Stjórnarráðið 21. janúar 2009.]] Lögreglan á Íslandi fékk sérhannaðan [[óeirðalögregla|óeirðabúnað]] árið 2002 í tengslum við NATO-fund á Íslandi þar sem var búist við mótmælum. Verklagsreglur um [[mannfjöldastjórnun]] voru gefnar út í apríl 2002. Ekki reyndist þörf á þeim viðbúnaði, en lögreglan ákvað að viðhalda þeirri þjálfun sem fram hafði farið og halda áfram að verða sér úti um nauðsynlegan búnað. Íslenska lögreglan þurfti lítið að beita sér vegna mótmæla fyrr en árið 2005 þegar vörubílstjórar mótmæltu olíugjöldum og sköttum. Í mars 2008 brutust aftur út [[mótmæli vörubílstjóra á Íslandi 2008|mótmæli vörubílstjóra]] þar sem óeirðabúnaður var notaður, meðal annars [[piparúði]]. Þegar bankakerfið á Íslandi hrundi var búist við því að almenningur myndi gera áhlaup á bankana og að mögulega gætu brotist út [[óeirðir]]. [[Stefán Eiríksson]] lögreglustjóri lögreglu höfuðborgarsvæðisins (LRH) kallaði saman yfirlögregluþjóna og aðstoðarlögreglustjóra sunnudaginn eftir Bankahrunið. Þar ræddu þeir meðal annars um það sem gæti komið upp; til dæmis viðbrögð almennings ef [[greiðslukort]]afyrirtæki lokuðu og mögulega seðlaþurrð hjá bönkunum. Yfirstjórn LRH ákvað að lögreglan reyndi í lengstu lög að forðast valdbeitingu við störf sín við að halda aftur af mótmælendum, heldur reyna að ræða frekar við skipuleggjendur mótmælanna. Handtökur yrðu ekki framkvæmdar nema ómögulegt væri að koma ró á mannskapinn og þá ef líkamlegu ofbeldi væri beitt gegn lögreglumönnum eða öðrum.<ref name=":2" /> === Skýrsla um aðgerðir lögreglu í mótmælunum === [[Geir Jón Þórisson]] skrifaði árið 2012 skýrsluna „Samantekt á skipulagi lögreglu við mótmælin 2008-2011“ að beiðni Stefáns Eiríkssonar. Á þessu tímabili var Geir Jón starfandi yfirlögregluþjónn og kom að undirbúningi aðgerða. Skýrslan er ein mikilvægasta heimildin um aðgerðir lögreglu í mótmælunum.<ref name=":2" /> Skýrslan rekur stefnu og ákvarðanatöku lögreglustjóra höfuðborgasvæðisins sem og samantekt á einstaka mótmælum. Í lok skýrslunnar koma svo tölfræðiupplýsingar sem sýna meðal annars fjölda lögreglumanna sem tóku þátt í starfi á vettvangi mótmælanna. Skýrslan byggist aðallega á gögnum og skráningum úr dagbók lögreglu fyrir hvern dag sem mótmæli voru. Farið var yfir umfjöllun fjölmiðla og þannig aflað upplýsinga um gagnrýni á lögregluna.<ref name=":2" /> Varðandi skipulagið kom fram að lögreglumönnum var raðað í átta manna flokka undir stjórn flokkstjóra. Fjöldi aðgerðahópa tók mið af áætluðum fjölda mótmælenda og því hvort menn töldu að átök myndu brjótast út. Fram kemur í skýrslunni að notast hafi verið við aðferðafræði mannfjöldastjórnunar. Því hafi einstaklingsframtak lögreglumanna ekki verið fyrir hendi og auðveldara að tryggja öguð og markviss vinnubrögð. Í skýrslunni kemur vel fram það mikla álag sem var á lögreglumönnum vegna mótmælanna. Þá kom líka fram að lögregla var stundum of fáliðuð og vanmat umfang væntanlegra mótmæla, til dæmis á gamlársdag 2008. Helsta tölfræði sem kom fram í skýrslunni var eftirfarandi: * Fjöldi aðgerða lögreglu vegna mótmæla sem er lýst í skýrslunni voru 138. * Samtals störfuðu 4.714 lögreglumenn í öllum mótmælunum, margir komu við sögu oftar en einu sinni. * Ætla má að heildartímafjöldi sem lögregla var við störf tengdum mótmælum hafi verið um 26.656,5 klst. * Áætlaður kostnaður LRH vegna mótmæla á fyrrgreindu tímabili er 65-70 milljónir króna. Einn mótmælenda sem nefndur er í skýrslunni, [[Eva Hauksdóttir]], óskaði eftir að fá aðgang að henni. Eftir nokkra rekistefnu kvað úrskurðarnefnd upplýsingamála upp úr með að skýrslan skyldi afhent.<ref>{{cite web|url=http://www.unu.is/urskurdir/nr/8292|title=541/2014. Úrskurður frá 8. október 2014|vefsíða=Stjórnarráð Íslands}}</ref><ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2014/10/19/eva_hauks_faer_adgang_ad_skyrslu_geirs_jons/|title=Eva Hauks fær aðgang að skýrslu Geirs Jóns|date=19.10.2014|website=Mbl.is}}</ref> Skýrslan var afhent fjölmiðlum 24. október 2014. Ein­tökin voru síðar inn­kölluð eftir að í ljós kom að hægt var að sjá afmáðan text­a. Skýrslan inniheldur viðkvæmar persónuupplýsingar um 75 einstaklinga. Alls kvörtuðu fimm til Persónuverndar vegna birtingar skýrslunnar<ref>{{cite web |url=https://www.personuvernd.is/efst-a-baugi/urskurdir-og-alit/2014/greinar/nr/1873 |title=Geymd eintak |access-date=2017-03-09 |archive-date=2014-11-06 |archive-url=https://web.archive.org/web/20141106094059/http://www.personuvernd.is/efst-a-baugi/urskurdir-og-alit/2014/greinar/nr/1873 |url-status=dead }}</ref><ref>{{cite web|url=http://stundin.is/frett/geir-jon-braut-log-vid-gerd-busahaldaskyrslunnar/|title=Lögreglustjórar brutu gegn mótmælendum|author=Áslaug Karen Jóhannsdóttir|date=4.3.2015|website=Stundin}}</ref> og einn aðili kærði Geir Jón Þórisson vegna ummæla í henni.<ref>{{cite web|url=https://www.visir.is/g/2014141039872/f/f/skodanir|date=30.10.2014|title=Skýrsla Geirs Jóns: "Sýnir að lögreglan stundar forvirkar rannsóknaraðgerðir“|author=Hjörtur Hjartarson|website=Vísir.is}}</ref> == Eftirmæli == Búsáhaldabyltingin hefur þótt umdeilt viðfangsefni. Fræðimenn hafa ólíkar skoðanir, deilt um mikilvægi hennar, arfleið og afleiðingar. Hún hefur einnig verið bitbein í pólítískri umræðu á ýmsum vettvangi. === Opinber umræða === * Í maí 2012 gerð [[Árni Johnsen]] lítið úr Búsáhaldabyltingunni og sagði í umræðu á Alþingi um þjóðaratkvæðagreiðslu um nýja stjórnaskrá:<ref>{{cite web|url=http://www.althingi.is/altext/140/05/r18110741.sgml|title=Ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur stjórnlagaráðs að frumvarpi til stjórnarskipunarlaga: Árni Johnsen (S)|date=18. maí 2012|author=Árni Johnsen|website=Alþingi.is}}</ref> <blockquote>Hér varð engin búsáhaldabylting og það vita allir sem fylgdust með. Hér varð bylting þar sem þingmenn úr hópi Vinstri grænna höfðu samið við þingmenn úr hópi Samfylkingar um að skapa upplausn til að Samfylkingin gæti vikið úr ríkisstjórn með Sjálfstæðisflokki og farið undir sæng með Vinstri grænum.</blockquote> * [[Egill Helgason]] bloggaði í október 2012 um Reykjavíkurbréf ''[[Morgunblaðið|Morgunblaðsins]]'' þar sem lítið var gert úr búsáhaldabyltingunni og aðdranda hennar. Hann var afar ósáttur eftir lestur bréfsins þar sem hann vildi meina að þau væri tilraun til þess að endurskrifa söguna.<ref>{{cite web|url=https://www.dv.is/eyjan/2012/10/7/ad-endurskrifa-soguna/|title=Silfur Egils: Að endurskrifa söguna|date=7.10.2012|author=Egill Helgason|website=Eyjan.is}}</ref> * Una Sighvatsdóttir fréttamaður skrifaði grein í ''Morgunblaðið'' í október 2009 sem bar heitið „Búsáhaldabylting í andarstlitrunum“ þar sem hún sagði frá byltingunni og stiklaði á stóru um helstu vendipunkta í atburðarrásinni sem átti sér fyrri hluta árs 2009.<ref>{{tímarit.is|5263927|Búsáhaldabylting í andarslitrunum|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=2. október 2009|blaðsíða=18-19|author=Una Sighvatsdóttir}}</ref> === Bækur === Skrifaðar hafa verið þó nokkrar bækur sem fjalla um búsáhaldabyltinguna. Bækurnar eru að mörgu leiti ólíkar og fjalla um hinar ýmsu hliðar byltingarinnar þrátt fyrir að þær fjalli í grunninn um sama efni. * ''Búsáhaldabyltingin – sjálfsprottin eða skipulögð?'' kom út árið 2013 og er höfundur hennar [[Stefán Gunnar Sveinsson]] sagnfræðingur og blaðamaður. Höfundur reynir að skýra hvernig mótmælin komu til. Bókin er byggð á skýrslum og og viðtölum fremur en fræðilegum kenningum. Að lokum reynir höfundur að svara spurningunni sem varpað er fram í titli bókarinnar.<ref>http://hrunid.hi.is/sagasidferdi/busahaldabyltingin/</ref> * ''Economic Crisis and Mass Protest – The Pots and Pans Revolution in Iceland'' er bók eftir [[Jón Gunnar Bernburg]], prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands sem kom út 2016. Í bókinni skýrir höfundur frá því hvernig efnahagskreppan leiddi til fjöldamótmæla á árunum 2008 og 2009. Bókina byggir höfundur á þriggja ára rannsóknarvinnu þar sem hann tók viðtöl mótmælendur, skoðaði orðræðu í samfélaginu ásamt því að skoða gögn lögreglu. Þá eru mótmælin sett í samhengi við önnur nýleg fjöldamótmæli sem hafa átt sér stað víða um heim.<ref>https://www.routledge.com/Economic-Crisis-and-Mass-Protest-The-Pots-and-Pans-Revolution-in-Iceland/Bernburg/p/book/9781472425478</ref> * ''Útistöður'' er skrifuð af [[Margrét Tryggvadóttir|Margréti Tryggvadóttir]] bókmenntafræðingi og kom út árið 2014. Í bókinni lýsir hún eigin þáttöku í mótmælunum sem leiddu svo til setu hennar á Alþingi vorið 2009. Í bókinni er atburðarrásin rakin frá bankahruninu eins og höfundur upplifði þann tíma. Bókin er fjölbreytt og tekur á mörgum af hitamálunum í íslenskri pólitík eins og [[Icesave]] og umsókn um aðild Íslands að [[ESB]].<ref>http://hrunid.hi.is/sagasidferdi/utistodur/</ref> === Fræðigreinar === * Ingólfur V. Gíslason rannsakaði mótmælin og gaf í kjölfarið út greinina „Lögreglan og Búsáhaldabyltingin“ sem kom út árið 2014. Í greininn leitar hann skýringa á því hversu friðsamleg mótmælin voru miðað við stærðargráðu þeirra. Hann tók viðtal við 13 lögreglumenn sem stóðu vaktina í mótmælunum.<ref>{{cite journal|author=Ingólfur Gíslason|year=2014|title=Lögreglan og búsáhaldabyltingin|journal=Íslenska þjóðfélagið|volume=5|number=2|pages=5-18|url=https://vefsafn.is/is/20220121170206mp_/https://www.thjodfelagid.is/index.php/Th/article/view/66/53}}</ref> * [[Njörður Sigurjónsson]] gaf út árið 2015 greinina „Hávaði búsáhaldabyltingarinnar“ um aðferðir sem mótmælendur beittu í Búsáhaldabyltingunni. Greinin kom út í ''Ritinu - tímariti Hugvísindastofnunar''.<ref name="havadi" /> === Ýmislegt === Árið 2012 var höggmyndin „Svarta keilan, minnisvarði um borgaralega óhlýðni“ eftir spænska myndlistarmanninn [[Santiago Sierra]], sett upp á Austurvelli, gegnt Alþingishúsinu. Verkið á að minna á mikilvægi [[borgaraleg réttindi|borgaralegra réttinda]],<ref>{{cite web|url=https://safneign.listasafnreykjavikur.is/is/verk/H-153|website=Listasafn Reykjavíkur|title=Svarta keilan, minnisvarði um borgaralega óhlýðni}}</ref> en sumir hafa kosið að túlka það sem eins konar minnisvarða um Búsáhaldabyltinguna.<ref>{{tímarit.is|5777218|Svarta keilan tákn um ofbeldi á helgum stað|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=4.10.2012|blaðsíða=2}}</ref> Margir stjórnmálamenn hafa lýst sig andvíga staðsetningu verksins, meðal annars [[Sturla Böðvarsson]] sem þá var [[forseti Alþingis]] sem taldi það reist Alþingi til háðungar, og [[Bergþór Ólason]] þingmaður Miðflokksins sem taldi það merki um sundrungu.<ref>{{cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2022-06-16-svarta-keilan-er-a-rettum-stad|title=Svarta keilan er á „réttum stað“|date=16.6.2022|author=Björn Malmquist|website=RÚV}}</ref> == Tengt efni == * [[Öskra]] * [[Mótmæli 2009-2010]] == Heimildir == {{reflist}} == Tenglar == * [https://hrunid.hi.is/ Hrunið, þið munið - Ráðstefnuvefur og gagnabanki] * [https://www.sarpur.is/Spurningaskra.aspx?ID=531350 Þjóðháttasafn Þjóðminjasafns Íslands; Spurningaskrá 2010-1: Kreppan, hrunið og Búsáhaldabyltingin] {{Hrunið}} [[Flokkur:Efnahagskreppan á Íslandi 2008–2009]] [[Flokkur:Mótmæli á Íslandi]] {{bots|deny=InternetArchiveBot}} hr7wfmbkri72ctx0lv9u29vvusbewv2 1890907 1890906 2024-12-08T17:08:57Z Akigka 183 /* Opinber umræða */ 1890907 wikitext text/x-wiki {{hreingera|uppfæra, málfar, kaflaskipting, myndanotkun o.s.frv.}} [[Mynd:W15_Protesters_1217.JPG|thumb|Mótmælendur berja á dósir og pottlok á mótmælum 20. janúar 2009.]] [[Mynd:Althingi IMF protest.jpg|thumb|right|Mótmæli við Alþingishúsið í nóvember 2008. Búið er að koma fyrir skilti á svölum hússins sem á stendur „Til sölu (kr) $ 2,100.000.000“ og „IMF Selt“.]] '''Mótmælin á Íslandi í kjölfar efnahagskreppunnar 2008''', betur þekkt sem '''Búsáhaldabyltingin''', voru fjölmenn [[mótmæli]], sem hófust í kjölfar [[Bankahrunið á Íslandi|falls íslensku bankanna]] [[haust]]ið [[2008]]. Boðað var til mótmæla í sömu viku og bankarnir féllu. Í kjölfarið á þeim mótmælum var farið að skipuleggja svokallaða ''laugardagsfundi'' á [[Austurvöllur|Austurvelli]], auk annarra funda og aðgerða á meðal almennings. Mótmælin náðu hámarki í janúar 2009 og lyktaði með því að [[Annað ráðuneyti Geirs H. Haarde|ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar]] féll. Búsáhaldabyltingin er kennd við það að margir þátttakendur börðu sleifum á potta, pottlok og dósir til að skapa takt,<ref name="havadi" /> um leið og þeir sungu [[slagorð]] á borð við „vanhæf ríkisstjórn!“. Skilti með slagorðum eins og „Nýtt lýðveldi“, „Vér mótmælum öll“ og „Helvítis fokking fokk“ voru lýsandi fyrir andrúmsloftið á mótmælunum. Kröfur mótmælenda voru skýrar: stjórn [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankans]] og [[Ríkisstjórn Íslands|ríkisstjórnin]] áttu að víkja þar sem þær væru rúnar öllu trausti almennings. Kannanir sýndu að um fjórðungur íbúa höfuðborgarsvæðisins tók þátt í mótmælum í janúar 2009 og að mótmælin nutu víðtæks stuðnings landsmanna.<ref name="konnun" /><ref name="evaheida" /> Tveir hópar voru áberandi við skipulagningu mótmæla í byrjun: [[Mótmælasamtökin Nýir tímar]] undir forystu [[Kolfinna Baldvinsdóttir|Kolfinnu Baldvinsdóttur]] fjölmiðlakonu og [[Raddir fólksins]] undir forystu [[Hörður Torfason|Harðar Torfasonar]] tónlistarmanns. Áherslur þessara tveggja hópa voru ólíkar þar sem Nýir tímar vildu leggja áherslu á pólitíska þáttinn á meðan Raddir fólksins voru óflokkspólitísk samtök. Þekktustu mótmælafundirnir voru laugardagsfundir Radda fólksins á Austurvelli þar sem fjöldi fólks flutti ávörp, en aðgerðir fóru fram víðar, meðal annars við [[Stjórnarráð Íslands|Stjórnarráðið]], [[Þjóðleikhúsið]] og Lögreglustöðina við Hlemm. Átök mótmælenda og [[óeirðalögregla|óeirðalögreglu]] fóru stigvaxandi eftir því sem leið á mótmælin og náðu hámarki þegar Alþingi kom saman eftir jólafrí 20. janúar 2009. == Atburðarásin == === Neyðarlögin og bankahrunið, 6. október 2008 === {{aðalgrein|Neyðarlögin}} [[Lausafjárkreppan 2007-2008]] olli því að bankar og aðrar fjármálastofnanir víða um heim urðu gjaldþrota. Stærst þessara gjaldþrota var gjaldþrot [[Lehman Brothers]] í september 2008, sem varð til þess að [[millibankalán]] stöðvuðust tímabundið. Það olli aftur greiðsluerfiðleikum íslenskra banka sem voru með stór [[kúlulán]] á gjalddaga og gátu nú ekki endurfjármagnað þau með nýjum lánum. [[Glitnir banki]] var fyrstur íslensku bankanna sem lenti í erfiðleikum og hratt af stað atburðarás sem leiddi til [[Bankahrunið á Íslandi|gjaldþrots allra þriggja stærstu íslensku bankanna]] og setningu [[neyðarlögin|neyðarlaga]] 6. október 2008. Af því tilefni ávarpaði forsætisráðherra, [[Geir H. Haarde]], landsmenn í beinni útsendingu í sjónvarpi og útvarpi: {{tilvitnun2|Á hinum pólitíska vettvangi, jafnt sem annars staðar, er mikilvægt að slíðra sverðin við þessar aðstæður. Miklu skiptir að við sýnum bæði stillingu og yfirvegun þá erfiðu daga sem nú fara í hönd, látum ekki hugfallast og styðjum hvert annað með ráðum og dáð. Á þann hátt, með íslenska bjartsýni, æðruleysi og samstöðu að vopni, munum við standa storminn af okkur. Guð blessi Ísland.|höfundur=Geir H. Haarde (6. október 2008)}} Setning neyðarlaganna og ávarp forsætisráðherra gerðu almenningi á Íslandi ljóst að fjármálakerfið væri að hrynja með [[Efnahagskreppan á Íslandi 2008-2011|alvarlegum afleiðingum]] fyrir íslenskt efnahagslíf. === Samstöðutónleikar á Austurvelli, 8. október 2008 === Tveimur dögum eftir setningu neyðarlaganna, eða þann 8. október 2008, boðaði [[Bubbi Morthens]] til samstöðutónleika á [[Austurvöllur|Austurvelli]] um hádegið undir yfirskriftinni „Krónan er fallin“.<ref>{{tímarit.is|3634868|Bubbi þjappaði saman þjóðinni|blað=24 stundir|útgáfudagsetning=9. október 2008|blaðsíða=30}}</ref><ref>{{tímarit.is|4201399|Ládeyða á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=9.10.2008|blaðsíða=42}}</ref> Um 1000-1500 manns mættu og allt gekk vel fyrir sig.<ref name=":2" /> Mikið var um fjölskyldufólk með börn, og margir að maula á nesti á meðan tónleikunum stóð. Hljómsveitin [[Buff (hljómsveit)|Buff]] lék með Bubba auk þess sem rapparinn [[Poetrix]] kom fram. Bubbi flutti meðal annars nýtt lag sem hann hafði samið kvöldið áður og hét „Ein stór fjölskylda“. Lagið samdi hann fyrir þennan samstöðufund, en það var frumflutt á [[Rás 2]] um morguninn og svo stuttu síðar á [[Bylgjan|Bylgjunni]]. === Fyrstu mótmælin, 10. október 2008 === Fjórum dögum eftir setningu neyðarlaganna, eða föstudaginn 10. október, var boðað til fyrstu mótmælanna á samskiptamiðlinum [[Facebook]] vegna þess ástands sem skapast hefði við fall bankanna. Fólk var hvatt til að mæta á [[Arnarhóll|Arnarhól]] til að krefjast þess að [[Davíð Oddsson]] seðlabankastjóri segði af sér.<ref name=":0">{{cite book|author=Stefán Gunnar Sveinsson|year=2013|title=Búsáhaldabyltingin: Sjálfsprottin eða skipulögð?|location=Reykjavík|publisher=Almenna bókafélagið}}</ref> Samkvæmt frétt [[Reuters]]-fréttastofunnar mættu um 200 manns á mótmælin.<ref name=":0" /> Síðar færðu mótmælendur sig að [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankanum]]. Allt gekk vel fyrir sig á meðan mótmælunum stóð.<ref name=":2">{{cite report|author=Geir Jón Þórisson|date=30. júní 2012|title=Samantekt á skipulagi lögreglu við mótmælin 2008 til 2011|url=https://rafhladan.is/handle/10802/11046|publisher=Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu}}</ref> Nokkrir mótmælendur urðu ósáttir við það þegar einn úr þeirra hópi fór að syngja „[[Internationalinn]]“ (alþjóðlegt baráttulag [[kommúnismi|kommúnista]]). Sumir létu sig hverfa í kjölfarið þar sem þeir töldu mótmælin vera orðin „of rauð“.<ref name=":0" /> Skipuleggjendum var í kjölfarið ráðlagt að hafa meiri fyrirvara á mótmælunum, sleppa „Nallanum“ og kaupa almennilegt [[gjallarhorn]].<ref name=":0" /> === Samstöðufundur á Ingólfstorgi, 17. október 2008 === Þann 17. október 2008 hélt leikarinn [[Karl Ágúst Úlfsson]] samstöðufund á [[Ingólfstorg]]i. Þetta voru ekki mótmæli heldur [[trommuhringur]] til að sýna að þegar hver og einn leggur fram það sem hann hefur fram að færa þá ná allir að spila saman.<ref name="havadi">{{cite journal|author=Njörður Sigurjónsson|year=2015|title=Hávaði búsáhaldabyltingarinnar|journal=Ritið|volume=15|number=3|pages=137-159|url=https://timarit.is/page/6565669?iabr=on}}</ref> Honum fannst þjóðin þurfa mest á því að halda á þessum erfiðu tímum, að finna að við eigum öll hagsmuna að gæta og að allir þyrftu að leggjast á eitt til að komast á réttan kjöl. Karl Ágúst stóð að samstöðufundinum ásamt fyrirtækinu Practical.<ref>{{Tímarit.is|4008901|Trommað í takt|útgáfudagsetning=18. október 2008|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=1}}</ref> === Annar mótmælafundur, 18. október 2008 === Annar mótmælafundurinn var boðaður klukkan 3, laugardaginn 18. október 2008. Þessi fundur var mun betur skipulagður en sá fyrsti og notaðist við hljóðkerfi og lítið færanlegt svið sem [[Reykjavíkurborg]] útvegaði og komið var fyrir við [[Landsímahúsið]] á [[Austurvöllur|Austurvelli]], líkt og á samstöðutónleikum Bubba 10 dögum fyrr. Aðstandendur voru Hörður Torfason, Kolfinna Baldvinsdóttir, [[Dr. Gunni]] og Andri Sigurðsson. Líkt og á fyrsta fundinum var helsta krafan afsögn seðlabankastjóra. Ræðumenn á fundinum voru [[Þráinn Bertelsson]], rithöfundur,<ref>[http://www.youtube.com/watch?v=RB13PYRcVvE YouTube: Ræða Þráins Bertilssonar 18. október, 2008]</ref> [[Þorvaldur Gylfason]], prófessor við Háskóla Íslands,<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2008/10/thg181008.pdf Raddir fólksins: Ræða - Þorvaldur Gylfason 18. október, 2008.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> [[Ragnheiður Gestsdóttir]], rithöfundur, [[Biggi Veira|Birgir Þórarinsson]], tölvunarfræðingur og tónlistarmaður, og Kolfinna Baldvinsdóttir, fjölmiðlakona. <gallery> Image:W02 Hördur Torfason Organizer.JPG|Hörður Torfason Image:W02 Protesters 07933.JPG Image:W02 Protesters Auturvöllur 07942.JPG Image:W02 Collection 07946.JPG Image:W02 Austurvöllur 07957s.JPG </gallery> === Þriðji mótmælafundur, 25. október 2008 === Þriðji mótmælafundurinn var haldinn laugardaginn 25. október 2008. Nokkur fjöldi safnaðist saman á Austurvelli þar sem [[Einar Már Guðmundsson]], rithöfundur, [[Guðmundur Gunnarsson]], formaður Rafiðnaðarsambandsins, og [[Jón Baldvin Hannibalsson]], fyrrverandi ráðherra, héldu ræður. Eftir fundinn var farið í mótmælagöngu að [[Ráðherrabústaðurinn|Ráðherrabústaðnum]] þar sem hrópað var „brennum bankana!“ um leið og fáni [[Landsbankinn|Landsbankans]] var brenndur. === Fjórði mótmælafundur, 1. nóvember 2008 === Fjórði laugardagsfundurinn var haldinn á Austurvelli laugardaginn 1. nóvember 2008. Í þetta sinn var mótmælaganga frá [[Hlemmur|Hlemmi]] yfir á Austurvöll. Fjórir vörubílar óku á undan göngunni og þeyttu flautur. [[Sturla Jónsson]], einn af forystumönnum í [[mótmæli vörubílstjóra á Íslandi 2008|mótmælum vörubílstjóra]] fyrr þetta sama ár, var einn ræðumanna. Aðrir ræðumenn voru Pétur Tyrfingsson sálfræðingur, Lárus Páll Birgisson sjúkraliði, Ernesto Ortiz veitingamaður, Óskar Ástþórsson leikskólakennari og Birgir Þórarinsson tónlistarmaður. Allt fór vel fram og var áætlaður fjöldi 1000-1500 manns.<ref>{{tímarit.is|4009688|Á annað þúsund mótmæltu|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=2.11.2008|blaðsíða=1}}</ref> Dúkka var hengd upp á hliðið í Austurstræti.<ref name=":2" /> === Fimmti mótmælafundur, 8. nóvember 2008 === [[Image:W05 Buags flag 8282.JPG|thumb|Bónusfáninn á Alþingishúsinu.]] Fimmti laugardagsfundurinn var haldinn 8. nóvember 2008. Ræðumenn voru Ragnheiður Gestsdóttir rithöfundur, Sigurbjörg Árnadóttir fyrrverandi fréttamaður RÚV í Finnlandi, Arndís Björnsdóttir kennari og Einar Már Guðmundsson rithöfundur.<ref>[http://www.youtube.com/watch?v=8nKnTc7DV8U YouTube: Ræða - Einar Már Guðmundsson 8. nóvember, 2008.]</ref> Þetta voru fjölmennustu mótmælin til þessa en samkvæmt lögreglu voru á fjórða þúsund manns mætt á Austurvöll þar sem mótmælin höfðu verið boðuð.<ref name=":2" /> Skömmu eftir að mótmælin hófust klifraði mótmælandi ([[Haukur Hilmarsson]]) upp á þak [[Alþingishúsið|Alþingishússins]] og dró [[Bónus (verslun)|Bónus]]fána að húni á fánastöng hússins. Lögreglumenn fóru á bak við húsið til að gæta að honum og nokkur fjöldi mótmælanda safnaðist þar saman í kjölfarið. Þegar fánamaðurinn kom niður reyndi lögregla að handtaka hann, en mótmælendur komu í veg fyrir það og hann slapp. Mótmælin færðust þá aftur inn á Austurvöll þar sem mótmælendur köstuðu skyri og eggjum í Alþingishúsið. Talsverður hiti var í fólki og átti lögreglan á köflum í basli með að halda aftur af mótmælendum.<ref name=":2" /><ref>{{tímarit.is|4010083|Á fjórða þúsund mótmælti|blað=Vísir|útgáfudagsetning=9. nóvember 2008|blaðsíða=4}}</ref> Frásagnir af ástandinu þennan dag voru mismunandi. Daníel Sigurbjörnsson sagði í viðtali í ''[[Morgunblaðið|Morgunblaðinu]]'' 10. nóvember:<blockquote>„Ástandið var mun alvarlegra í portinu en fjölmiðlar hafa sagt frá. Lögreglumenn voru þar í hættu; þeir kallaðir öllum illum nöfnum og margsinnis hótað lífláti [...] Ég fór inn í portið þegar maðurinn birtist uppi á þaki með Bónusfánann. Þegar einn lögreglumaðurinn ætlaði upp stigann gerði maður í portinu sig líklegan til að kippa honum aftur niður og það hefði valdið stórslysi. Mér tókst einhvern veginn að hindra manninn og var kallaður öllum illum nöfnum fyrir vikið og grýttur með eggjum, jógúrt og tómötum. Ástandið var mun alvarlegra en menn gera sér grein fyrir. Mér fannst öryggi mínu ógnað þrátt fyrir að hafa aðeins ætlað að taka þarna nokkrar myndir fyrir sjálfan mig.“<ref name=":4">{{tímarit.is|4203627|Margmenni við mótmæli á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|höfundur=Halldór Armand Ásgeirsson|útgáfudagsetning=10 nóvember 2008|blaðsíða=8}}</ref></blockquote> [[Ingvar Á. Þórisson]] kvikmyndagerðamaður sagði í ''Morgunblaðinu'' sama dag:<blockquote>„Sá sem strengdi upp Bónus-fánann uppskar mikið lof fyrir og í kjölfarið safnaðist fólk saman inni í portinu þar sem stiginn var. Þar voru aðeins þrír lögreglumenn. Maður heyrði seinna meir að það voru einhverjir tuddar þarna tilbúnir í slagsmál við lögregluna en ég held nú að það hafi verið lítil hætta á því að þau yrðu. Ég tel að það sé langt í að hér sjóði eitthvað upp úr.“</blockquote> Hann taldi lögregluna hafa brugðist vel við mótmælunum. „Ég var þarna fremst og fannst lögreglan bregðast hárrétt við. Þeir voru ekki með neinar brynsveitir og létu ekki æsa sig upp í neitt.“<ref name=":4" /> Á þessum mótmælum mætti [[Gunnar Már Pétursson]] myndlistarmaður í fyrsta sinn með skilti sem á stóð slagorðið „Helvítis fokking fokk!“.<ref>{{cite web|url=https://www.flickr.com/photos/johannesgunnar/3013903904/in/album-72157609177016624|author=Jói Gunnar|website=Flickr|title=Helvítis Fokking Fokk!|date=8.11.2008}}</ref> Þetta átti eftir að verða nokkurs konar einkennisslagorð Búsáhaldabyltingarinnar sem lýsti óánægju án þess að setja fram stefnu eða kröfu um breytingar. <gallery> Image:W05 Speaker Ragnheidur Gestsdottir 08323.JPG|Ragnheiður Gestsdóttir. Image:W05 Protesters Austurvöllur 08325.JPG|Mótmælendur með skilti. </gallery> === Sjötti mótmælafundur, 15. nóvember 2008. === Sjötti laugardagsfundurinn var haldinn 15. nóvember 2008. Ræðumenn voru [[Andri Snær Magnason]] rithöfundur,<ref>{{cite web|archive-url=https://vefsafn.is/is/20130402175817mp_/http://raddirfolksins.info/wp-content/uploads/2009/01/asm151108.pdf|url=http://raddirfolksins.info/wp-content/uploads/2009/01/asm151108.pdf|archive-date=2.4.2013|title=Hugsjónin Ísland|author=Andri Snær Magnason|date=15.11.2008|website=Raddir fólksins}}</ref> Viðar Þorsteinsson heimspekingur<ref>{{cite web|archive-url=https://vefsafn.is/is/20130402175817mp_/http://raddirfolksins.info/wp-content/uploads/2009/01/vth151108.pdf|url=http://raddirfolksins.info/wp-content/uploads/2009/01/vth151108.pdf|archive-date=2.4.2013|title=Ræða Viðars Þorsteinssonar á Austurvelli 15. nóv 2008|author=Viðar Þorsteinsson|date=15.11.2008|website=Raddir fólksins}}</ref> og [[Kristín Helga Gunnarsdóttir]] rithöfundur. Lúðrasveit Íslands undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum. Taldi lögregla að um 6000 manns hefðu mætt á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|4204103|Vaxandi styrkur mótmæla|útgáfudagsetning=17.11.2008|blaðsíða=4|blað=Morgunblaðið}}</ref> <blockquote>Mikill hiti var í fundarmönnum og ljóst að fólk krefst aðgerða. Þúsundir manna öskruðu já háum rómi þegar Hörður Torfason, tónlistarmaður og skipuleggjandi mótmælanna, spurði fólk hvort það vildi stjórn Seðlabankans burt. Sömu sögu var að segja þegar hann spurði hvort fólk vildi stjórn Fjármálaeftirlitsins, spillingaröflin og ríkisstjórnina burt. Þúsundraddað já kvað við. Rétt eins og fólk krafðist kosninga í vor með háværu já-svari.<ref>{{cite web|url=http://www.dv.is/frettir/2008/11/15/serfraedingur-i-ad-gelda-og-svaefa/|archive-url=https://vefsafn.is/is/20130502181530/http://www.dv.is/frettir/2008/11/15/serfraedingur-i-ad-gelda-og-svaefa/|website=DV.is|date=15. nóvember, 2008|title=Sérfræðingur í að gelda og svæfa|archive-date=2.5.2013}}</ref></blockquote> Eftir fundinn kastaði fólk eggjum, skyri og klósettrúllum í Alþingishúsið. Kveikt var í klósettrúllu á tröppum hússins, en lögreglan slökkti eldinn.<ref>{{tímarit.is|4010468|Kröfðust lýðræðis|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=16.11.2008|blaðsíða=6}}</ref> Um kvöldið voru vel sóttir samstöðutónleikar í [[Laugardalshöll]] þar sem íslenskt tónlistarfólk bauð til ókeypis tónleika. Meðal flytjenda voru [[Stuðmenn]], [[Buff (hljómsveit)|Buff]], [[Ný dönsk]], [[Ragnheiður Gröndal]], [[Lay Low]], [[Sálin hans Jóns míns (hljómsveit)|Sálin hans Jóns míns]], [[Baggalútur]] og [[HAM (hljómsveit)|Ham]].<ref>{{tímarit.is|4204139|Hlýleg stemning á samstöðutónleikum|útgáfudagsetning=17.11.2008|blað=Morgunblaðið|blaðsíða=40}}</ref> <gallery> image:W06 Speaker Vidar Thorsteinsson 08339.JPG|Viðar Þorsteinsson image:W06 Protesters 08361.JPG|Mótmælaskilti Image:W06 Andri Snær Magnason Speaker 08345.JPG|Andri Snær Magnason </gallery> === Sjöundi mótmælafundur, 22. nóvember, 2008. === Sjöundi laugardagsfundurinn var haldinn 22. nóvember 2008. Ræðumenn voru Sindri Viðarsson sagnfræðinemi, [[Katrín Oddsdóttir]] laganemi og [[Gerður Pálmadóttir]], atvinnurekandi í Hollandi. Lúðrasveit Íslands undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum og [[Hjalti Rögnvaldsson]] las baráttuljóð. <blockquote>Katrín sagði meðal annars ríkisstjórnina hafa brotið mannréttindi Íslendinga þegar skrifað var undir lánabeiðni til Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Þá væri það ekki ákvörðun þeirra Ingibjargar Sólrúnar og Geirs Haarde hvort gengið yrði til kosninga, eins og þau hafa sagt ekki tímabært. Hún lauk máli sínu með hrópunum "Góðir Íslendingar, við látum ekki kúga okkur" og uppskar mikinn fögnuð viðstaddra." <ref>{{tímarit.is|4010848|Mótmælendur gerast háværari|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=23. nóvember, 2008|blaðsíða=2}}</ref></blockquote> Eftir fundinn var aðgerðahópurinn [[Neyðarstjórn kvenna]] með gjörning þar sem styttan af Jóni Sigurðssyni var klædd í bleikan kjól.<ref>{{cite web|url=https://www.visir.is/g/2008435809d/jon-sigurdsson-klaeddur-i-kjol|title=Jón Sigurðsson klæddur í kjól|dags=22.11.2008|website=Vísir.is}}</ref> <gallery> Image:W07 Band2.JPG|Lúðrasveit Íslands leikur Image:W07 Hjalti Rögnvaldsson 08679.JPG|Ljóðalestur Hjalti Rögnvaldsson Image:W07 Protesters 8727.JPG|Mótmælendur með skilti sem á stendur „Vér mótmælum öll“ Image:W07 Katrin Oddsdottir speaker 08700.JPG|Katrín Oddsdóttir flytur erindi Image:W07 Protesters 8713.JPG|Mótmælendur </gallery> === Áhlaup á lögreglustöðina, 22. nóvember 2008 === {{aðalgrein|Áhlaupið á lögreglustöðina við Hverfisgötu 22. nóvember 2008}} Föstudaginn 21. nóvember var [[Haukur Hilmarsson]] handtekinn af lögreglunni fyrir að hafa klifrað upp í byggingarkrana í tengslum við mótmæli [[Saving Iceland]] á [[Kárahnúkavirkjun|Kárahnjúkum]] árið 2005. Margir töldu að tilgangur handtökunnar væri sá einn að taka hann úr umferð fyrir mótmælin um helgina.<ref>{{cite web|url=http://this.is/nei/?p=893|title=Lögregla tekur mótmælanda úr umferð|website=Nei.|date=22.11.2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090130162516/http://this.is/nei/?p=893|archive-date=30.1.2009}}</ref> Í ræðu sinni á laugardagsmótmælunum daginn eftir fordæmdi Hörður Torfason handtökuna og hvatti viðstadda til að fylkja liði að lögreglustöðinni á Hverfisgötu þar sem Haukur var í haldi. Milli 500 og eitt þúsund manns söfnuðust saman fyrir utan lögreglustöðina þar sem slagorðin „Út með Hauk! Inn með Geir!“ voru hrópuð. Mannfjöldinn braut sér leið í gegnum útidyr hússins, en var hrakinn frá af lögregluliði í óeirðabúningum sem beitti piparúða. Fimm þurftu að leita sér aðhlynningar á slysavarðstofu og erlendis var fjallað um atburðinn eins og óeirðir. Um klukkan 18:00 bárust þær fréttir að Hauki hefði verið sleppt úr haldi og að óþekktur aðili hefði greitt fyrir hann sektina sem hann var handtekinn fyrir að hafa ekki greitt.<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/skyringar/frettaskyringar/nr/89|author=Ásgeir H. Ingólfsson|title=Grátið eggjarauðutárum|website=Smugan|archive-url=https://vefsafn.is/is/20110106122642/http://www.smugan.is/skyringar/frettaskyringar/nr/89|archive-date=1.1.2011}}</ref><ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/11/22/fanganum_sleppt/|title=Fanganum sleppt|website=mbl.is|date=22.11.2008}}</ref> === Útifundur og borgarafundur, 24. nóvember 2008 === Mánudaginn 24. nóvember stóðu [[BSRB]] og fleiri samtök fyrir útifundi á Ingólfstorgi undir yfirskriftinni „Verjum velferðina“. Þar var borin upp vantrauststillaga á ríkisstjórnina og Alþingi og nokkrir fóru inn á þingpalla. Um 1000 manns voru á torginu og allt gekk vel fyrir sig. Um kvöldið var fjölmennur [[opinn borgarafundur]] í [[Háskólabíó]]i, en þar gekk líka allt vel fyrir sig.<ref name=":2" /> Sýnt var frá fundinum í beinni útsendingu á [[RÚV]]. Á þeim fundi mælti [[Ingibjörg Sólrún Gísladóttir]] hin fleygu orð „Þið eruð ekki þjóðin“ við lítinn fögnuð viðstaddra.<ref>{{tímarit.is|4011594|Góð vika/slæm vika|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=56|útgáfudagsetning=29.11.2008}}</ref> === Áttundi mótmælafundur, 29. nóvember 2008 === Áttundi laugardagsfundurinn var haldinn 29. nóvember 2008. Ræðumenn í þetta sinn voru [[Illugi Jökulsson]] rithöfundur,<ref>{{cite web|url=http://www.dv.is/blogg/tresmidja/2008/11/29/gerum-thad-theirra/|title=Gerum það án þeirra|website=DV.is/blogg: Ræða|author=Illugi Jökulsson|date=29.11.2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20100326161528/http://www.dv.is/blogg/tresmidja/2008/11/29/gerum-thad-theirra/|archive-date=26.3.2010}}</ref> Kristín Tómasdóttir frístundaráðgjafi, og [[Stefán Jónsson (f. 1964)|Stefán Jónsson]] leikstjóri.<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/pistlar/raedur/nr/183|title=Stefán Jónsson á Austurvelli 29. nóvember 2008|author=Stefán Jónsson|date=29.11.2008|archive-date=2008-12-04|archive-url=https://web.archive.org/web/20081204013021/http://smugan.is/pistlar/raedur/nr/183|access-date=2024-11-18|url-status=bot: unknown}}</ref> Á fimmta þúsund manns mættu á fundinn, þrátt fyrir kulda, og góð stemning var í hópnum.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/forsida/2008/11/29/segir_goda_stemningu_a_motmaelafundi/|vefsíða=mbl.is|date=29. nóvember, 2008|title=Segir góða stemningu á mótmælafundi|archive-date=6.10.2017|archive-url=https://vefsafn.is/is/20171006173230/http://www.mbl.is/frettir/forsida/2008/11/29/segir_goda_stemningu_a_motmaelafundi/}}</ref> Þátttakendum bauðst að undirrita „uppsagnarbréf“ handa völdum ráðamönnum.<ref>{{tímarit.is|4011987|Ráðamönnum sagt upp|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=30. nóvember 2008|blaðsíða=1}}</ref> === Mótmæli við Stjórnarráðið og Seðlabankann, 1. desember 2008 === [[Mynd:W08_Protesters_Arnarhóll_9424.JPG|thumb|Mótmælendur á Arnarhóli.]] Mánudaginn 1. desember 2008 (fullveldisdaginn) mætti hópur mótmælanda fyrir utan [[Stjórnarráð Íslands|Stjórnarráðið]]. [[Eva Hauksdóttir]] fór þar fremst í flokki ásamt átta manns. Hélt fólkið á svörtum og rauðum fánum. Eva Hauksdóttir fór með ýmiss konar þulur og særingar ásamt því að hópurinn kastaði kjötstykkjum á Stjórnarráðið og á grasblettinn þar fyrir framan. Eftir um hálfa klukkustund fór hópurinn í átt að [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankanum]]. Eva Hauksdóttir fór með lögreglumanni að afgreiðsluborði bankans og óskaði eftir því að fá að hitta [[Davíð Oddsson]] Seðlabankastjóra. Nokkur hópur af mótmælendum hafði komið sér fyrir í anddyrinu ásamt Evu og var farið að láta ófriðlega. [[Lögregla|Lögreglan]] vísaði fólkinu út. Í framhaldinu fór Eva til fundar við Davíð Oddson. Eftir fundinn kom [[Eva Hauksdóttir|Eva]] út með brúðu í líki Davíðs og framdi þar gjörning sem gekk út á að bera Davíð úr bankanum. Á [[Arnarhóll|Arnarhóli]] höfðu um 1000 manns safnast saman þegar mest var. Þar höfðu [[Borgarahreyfingin]] og [[Mótmælasamtökin Nýir tímar]] hvatt fólk til að koma saman á þjóðfundi um fullveldið. Síðar tók fólk að streyma þaðan að [[Seðlabanki|Seðlabankanum]]. Þegar hópurinn hafði náð áfangastað var ástandið orðið mjög eldfimt og nokkrir mótmælendur komnir á þak bankans. Margt fólk safnaðist fyrir í anddyrinu sem varð til þess að lögreglan gaf skipun um að rýma anddyrið. Þetta var gert nokkrum sinnum með litlum árangri sem varð til þess að lögreglan hótaði að nota [[Piparúði|piparúða]] á mótmælendur. Það kom þó aldrei til þess þar sem lögreglan átti samtal við mótmælendur sem töluðu um þeir vildu fara út með einhverri reisn og helst ekki fyrr en eftir einhvern tíma. Þá voru þau fyrirmæli gefin út til aðgerðahópa lögreglu að beita ekki neinni hörku við að koma mótmælendum út. Ágætlega gekk hjá lögreglu að koma fólkinu út en þó voru um 100 manns sem ekki vildu fara. Lögreglan gerði þá samkomulag við mótmælendur að ef þeir myndu bakka með sína lögreglumenn þá myndu mótmælendur fara út. Þetta gekk eftir og tókst lögreglu að rýma anddyrið án þess að til átaka kæmi.<ref name=":2" /> === Níundi mótmælafundur, 6. desember 2008 === Níundi mótmælafundurinn var haldinn laugardaginn 6. desember 2008. Ræðumenn voru [[Gerður Kristný]] rithöfundur og Jón Hreiðar Erlendsson fyrrum vörubílstjóri. Lúðrasveit Íslands undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum. Um 1500 manns sóttu fundinn, en þar boðaði Hörður Torfason upphaf „skyndiaðgerða“: <blockquote>Um 1.500 manns sóttu mótmælafund vegna efnahagsástandsins á Austurvelli í gær. Skipuleggjandi boðar til aðgerða með klukkustundar fyrirvara í vikunni. MÓTMÆLI Það er ekki nóg að halda mótmælafundi einu sinni í viku. Nú taka við skyndiaðgerðir. <ref>[http://vefblod.visir.is/index.php?s=2629&p=66525 Fréttablaðið 7. desember, 2008. Boða skyndiaðgerðir.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> Stöð 2 Kvöldfréttir.<ref>[http://vefmidlar.visir.is/?channelID=&programID=d93d6ddc-f3df-4c27-90e2-28d49738f306&mediaSourceID=fbf147c6-d35e-4e1f-afe5-83fa8b4abb8f&mediaClipID=7f98a25e-45ce-4eb3-a65a-1213e38650b5 Stöð 2 6. desember, 2008. Kvöldfréttir]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref></blockquote> Fundurinn var boðaður kl. 14:00. Fáir mættu á mótmælin í byrjun eða um 200-300 manns. [[Lögreglan á Íslandi|Lögreglan]] fylgdist með ákveðnum einstaklingum sem mest voru áberandi á mótmælunum við Seðlabankann þann 1. desember. Um klukkan 15:00 sást til tveggja pilta klifra upp á svalir fyrir ofan inngang Alþingishússins með skilti sem á stóð „Elskaðu land þitt“ og tilvísun í netslóð sem vísaði á sönglag á netinu. Eftir að þeir voru búnir að koma upp skiltinu fóru þeir niður. Stóðu mótmælin yfir til klukkan 15:31 og þegar mest var voru um 1000 manns á mótmælunum samkvæmt lögreglu. Eftir að mótmælunum lauk urðu nokkrir einstaklingar eftir á svæðinu og klukkan 16:02 kölluðu lögreglumenn lið sitt til baka en lögreglan hafði fylgst grant með mótmælunum sem fóru fram án átaka.<ref name=":2" /> Dreifimiðum var dreift á mótmælunum þar sem boðað var til nýrra mótmæla þann 8. desember á Austurvelli. Fyrirsögn dreifimiðanna var „TÍMI FYRIR AÐGERÐIR“ og stóð þar að þau mótmæli yrðu „annað stig“ í baráttu mótmælenda fyrir breytingum sem felast meðal annars í því að „raunverulega framkvæma þær ágætu hugmyndir sem fram hafa komið og hvernig megi ná fram réttlætinu. Ekki láta þig vanta, vertu með í aðgerðum gegn yfirvaldinu, vertu með í Byltingunni!“.<ref name=":2" /> === Mótmæli í Alþingishúsinu, 8. desember 2008 === {{aðalgrein|Nímenningarnir}} Mánudaginn 8. desember 2008 freistaði hópur um 30 mótmælenda þess að komast á palla Alþingis. Þingverðir og lögregla meinuðu fólkinu að komast á þingpalla. Níu úr þessum hóp voru síðar ákærð fyrir árás á sjálfræði Alþingis. Í ákæru sem þeim var birt 1. mars segir að fólkið sé ákært fyrir: <blockquote>... brot gegn valdstjórninni, almannafriði og allsherjarreglu og húsbrot með því að hafa, þann 8. desember 2008, ásamt hópi óþekktra manna, í heimildarleysi ruðst inn í Alþingishúsið við Austurvöll meðan á þingfundi stóð. ... Með háttsemi sinni rufu ákærðu friðhelgi Alþingis og starfsfrið auk þess sem öryggi Alþingis var hætta búin.<ref>{{cite web |url=http://www.rvk9.org/2010/05/21/ak%c3%a6rurnar-a-hendur-nimenningunum/ |title=rvk9.org, stuðningssíða nímenninganna. sótt 29. september 2010 |access-date=2010-10-01 |archive-date=2011-02-01 |archive-url=https://web.archive.org/web/20110201050856/http://www.rvk9.org/2010/05/21/ak%C3%A6rurnar-a-hendur-nimenningunum/ |url-status=dead }}</ref></blockquote> Tveir mótmælendanna komust upp á áhorfendapalla Alþingis, Snorri Páll Jónsson Úlfhildarson og óþekkt kona. Áður en hann var dreginn niður náði Snorri að hrópa af pöllunum: {{tilvitnun2|Þetta hús þjónar ekki tilgangi sínum lengur, drullið ykkur út.<ref>{{cite web|url=http://attac.is/index.php?option=com_content&view=article&id=109:raeea-solveigar-jonsdottur-a-austurvelli-15-mai-2010|website=attac.is|title=Ég ákæri ykkur. Ræða Sólveigar Jónsdóttur á Austurvelli 15. maí 2010|author=Sólveig Jónsdóttir|date=15. maí 2010|access-date=2010-10-01|archive-date=2016-03-05|archive-url=https://web.archive.org/web/20160305102100/http://attac.is/index.php?option=com_content&view=article&id=109:raeea-solveigar-jonsdottur-a-austurvelli-15-mai-2010|url-status=dead}}</ref>}} Hópur sem kallaði sig „Aðgerð Aðgerð“ lýsti yfir ábyrgð á aðgerðunum. Til nokkurra átaka kom fyrir utan þinghúsið þegar félagar hinna handteknu reyndu að frelsa þá úr klóm lögreglu. Lögreglan var með sérstakan viðbúnað á lögreglustöðinni við Hverfisgötu af ótta við sams konar umsátursástand og 22. nóvember. Ekki kom þó til þess.<ref>{{tímarit.is|6449496|„Út, út, drullið ykkur út“|blað=DV|útgáfudagsetning=9.12.2008|blaðsíða=8|höfundur=Atli Már Gylfason}}</ref> === Mótmæli við Ráðherrabústaðinn, 9. desember 2008 === Nokkrir tugir manns komu saman við [[Ráðherrabústaðurinn|Ráðherrabústaðinn]] við [[Tjarnargata|Tjarnargötu]] til að mótmæla ríkisstjórnarfundi sem þar fór fram, þriðjudaginn 9. desember. Hópurinn stillti sér upp í götunni og kom þannig í veg fyrir að ráðherrarnir kæmust að húsinu frá Tjarnargötu. Ráðherrarnir gengu þá inn bakdyramegin í gegnum garðinn ofan við húsið, frá [[Suðurgata|Suðurgötu]]. Eftirfarandi tilkynning var send út vegna aðgerðarinnar: <blockquote>Pólitísk aðgerð, 9.desember 2008, við Ráðherrabústaðinn við Tjarnargötu: Við, fólkið, komum í veg fyrir inngöngu inn í Ráðherrabústaðinn við Tjarnargötu og stöðvum þar með áframhaldandi valdníðslu ráðamanna. Peningar hafa stýrt fólki á kostnað réttinda þeirra og ráðamenn og þeirra klíkur hafa hagrætt fjármagni eftir eigin hagsmunum. Sú hagræðing hefur ekki skilað sér í réttlátu samfélagi, réttlátum heimi. Tími aðgerða er runninn upp, því réttlátt samfélag er ekki einungis mögulegt, heldur er það skylda okkar að berjast fyrir því!<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/frettir/frettir/nr/290|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090220132513/www.smugan.is/frettir/frettir/nr/290|archive-date=20.2.2009|title=Ráðherrum varnað inngöngu|website=Smugan|date=9. desember 2008}}</ref></blockquote> Tveir voru handteknir fyrir að hlýða ekki tilmælum lögreglu.<ref>{{cite web|url=http://logregla.is/displayer.asp?cat_id=1040&module_id=220&element_id=13128|title=Tveir mótmælendur handteknir|website=Lögregluvefurinn|date=9 desember 2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090424114011/http://www.logregla.is/displayer.asp?cat_id=1040&module_id=220&element_id=13128|archive-date=24.4.2009}}</ref> Í ''Morgunblaðinu'' var því slegið föstu að mótmælendur við Ráðherrabústaðinn væri sami „[h]ópur mótmælenda sem efndi til mótmæla í Alþingishúsinu [8. desember]“.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/12/09/motmaeli_vid_radherrabustadinn/|title=Mótmæli við Ráðherrabústaðinn|website=Mbl.is|date=9. desember 2008|retrieved=4. október 2010}}</ref> === Tíundi mótmælafundur, 13. desember 2008 === Tíundi laugardagsfundurinn var haldinn á Austurvelli 13. desember 2008. Um 1000 manns mættu á fundinn og sýndu samstöðu með 17 mínútna þögn í stað ræðuhalda. Á Akureyri tóku um 150 manns þátt í mótmælum undir yfirskriftinni „Virkjum lýðræðið“.<ref>{{tímarit.is|4015159|Lögreglan gaf fólki kakóbolla|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=4|útgáfudagsetning=14.12.2008}}</ref> <gallery> Image:W10 Hördur Torfason organizer 9761.JPG|Tíunda vikan og tíu útikerti við Alþingishúsið. Image:W10 Protesters 9755.JPG|Mótmælaskilti. Image:W10 Protesters 9825.JPG|Neyðarstjórn kvenna. </gallery> === Mótmæli við bankana, 17. desember 2008 === Boðuð mótmæli miðvikudaginn 17. desember áttu að hefjast kl. 9:00 við Austurvöll og þaðan átti að halda í bankana. Strax kl. 09:17 voru um 30 mótmælendur komnir inn á skrifstofur [[Landsbankinn|Landsbankans]] í [[Kirkjustræti]], flestir grímuklæddir og var óskað eftir aðstoð lögreglu við að koma þeim út. Hópurinn hélt þá í Landsbankann við [[Austurstræti]]. Þá hafði mótmælendum fjölgað í um 50 manns. Þau komu sér fyrir á 2. hæð hússins og stóð viðveran til um kl. 10:00 eða þar til ákveðið var að fara að Landsbankanum við Laugaveg 77. Þegar komið var í bankann skipti hópurinn sér í tvo minni hópa. Einn hópurinn fór á skrifstofurnar og hinn hélt til í afgreiðslusal. Eftir skamma stund yfirgáfu mótmælendur bankann og fóru á kaffihús [[Hljómalind]]ar við Laugarveg.<ref name=":2" /> Fólkið mótmælti meðal annars ráðningu [[Tryggvi Jónsson|Tryggva Jónssonar]] fyrrverandi aðstoðarforstjóra [[Baugur Group|Baugs]] til Landsbankans og hrópaði slagorðið „Borgið ykkar skuldir sjálf“.<ref>{{tímarit.is|4015405|Mótmælt í tveimur löndum|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=18.12.2008|blaðsíða=2}}</ref> Um kl. 13:00 var lögregla kölluð til vegna hóps mótmælenda á 101 Hotel við [[Hverfisgata|Hverfisgötu]] 10. Þeir biðu þar eftir [[Björgólfur Thor Björgólfsson|Björgólfi Thor Björgólfssyni]] sem var staddur á hótelinu. Mótmælendur sættust á að fara út eftir viðræður við lögreglu. Þegar mótmælendur voru komnir út gekk [[Jón Ásgeir Jóhannesson]] út af hótelinu og samkvæmt lögreglu veittust þeir að honum og reyndu að hefta för hans.<ref name="gudjonheidar" /><ref name=":2" /><ref>{{tímarit.is|4015407|Veist að Jóni Ásgeiri í gær|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=18.12.2008|blaðsíða=4}}</ref> Á bloggsíðu Guðjóns Heiðars Valgarðssonar, eins af mótmælendunum, segir hann:<blockquote>Þegar Jón Ásgeir kom út spurði ég hann hvort hann hafi stöðvað frétt [[DV]], hann veitti ekki svör og ætlaði greinilega ekki að staldra við og spjalla. Því tók ég mér snjóbolta í hönd og henti honum í smettið á Jóni. Fleiri fylgdu í kjölfarið og fékk Jón vænar gusur af snjóslugsi yfir fína jakkann sinn.<ref name="gudjonheidar">{{cite web|url=https://frussukusk.blog.is/blog/frussukusk/entry/747924/|title=Ég kastaði snjóbolta í Jón Ásgeir Jóhannesson|author=Guðjón Heiðar Valgarðsson|date=17.12.2008|website=Blog.is}}</ref></blockquote>Einnig segir hann að það hafi verið afar frelsandi að kasta snjóbolta í hann og mælti með að aðrir gerðu slíkt hið sama þegar Jón Ágeir yrði á vegi þeirra. === Ellefti mótmælafundur, 20. desember 2008 === [[Mynd:W11 Silent Protest 0073.JPG|thumb|right|Mótmælaskilti frá Neyðarstjórn kvenna.]] Á ellefta laugardagsfundinum voru aftur þögul mótmæli í ellefu mínútur. Um 500 manns mættu á mótmælin. Eftir fundinn köstuðu nokkrir mótmælendur snjó og skóm í Alþingishúsið.<ref>{{tímarit.is|4015701|Hentu skóm í Alþingishúsið|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=21.12.2008|blaðsíða=2}}</ref> Fyrirmyndin að skókastinu var atvik þar sem íraski blaðamaðurinn [[Muntadhar al-Zaidi]] kastaði skó að [[George W. Bush]] á blaðamannafundi í Bagdad sex dögum fyrr. === Tólfti mótmælafundur, 27. desember, 2008 === Tólfti laugardagsfundurinn var haldinn 27. desember 2008, á þriðja degi jóla. Lögregla taldi að um 500 hefðu mætt, en skipuleggjendur töldu það vera nær 1000.<ref>{{tímarit.is|5234896|Tólfti mótmælafundurinn á Austurvelli|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=29.12.2008|blaðsíða=4}}</ref> Ræðumenn voru [[Björn Þorsteinsson]] heimspekingur<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/ba271208.pdf Raddir fólksins: Ræða Björns Þorsteinssonar 27. des 2008.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> og [[Ragnhildur Sigurðardóttir]] sagnfræðingur.<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/ba271208.pdf Raddir fólksins: Ræða Ragnhildar Sigurðardóttur 27. des 2008]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> Mörg mótmælaskilti voru sett upp eins og [[umferðarmerki]] þar sem samningum við [[Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn|Alþjóðagjaldeyrissjóðinn]] var mótmælt og þess krafist að bankastjórum yrði vikið frá störfum.<ref>{{tímarit.is|5234917|Mótmælastaða|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=29.12.2008|blaðsíða=25}}</ref> Um 80 manns komu saman við þögul mótmæli á ráðhústorginu á Akureyri. === Kryddsíldarmótmælin, 31. desember 2008 === Nokkur hundruð manns söfnuðust saman við [[Hótel Borg]] á Austurvelli. Búist var við forystufólki stjórnmálaflokkanna í beina útsendingu á [[kryddsíld (sjónvarpsþáttur)|kryddsíld]] [[Stöð 2|Stöðvar 2]] á gamlársdag þar sem [[Sigmundur Ernir Rúnarsson]] var þáttastjórnandi. Hópur fólks fór gekk með blys frá Stjórnarráðinu á Austurvöll til að færa mótmælin nær þeim sem verið var að mótmæla.<ref name="10ar" /> Lögregla var með viðbúnað og til átaka kom við mótmælendur sem ruddu sér leið inn á hótelið og kveiktu þar í reyksprengjum og blysum.<ref name=":2" /> Lögregla beitti piparúða á mótmælendur og þurftu nokkrir að leita aðhlynningar vegna þess. Grjóti var kastað í andlit eins lögreglumanns sem kjálkabrotnaði.<ref>{{tímarit.is|4016189|Útsending Kryddsíldar rofin|útgáfudagsetning=2. janúar 2009|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=6}}</ref> Mótmælendur klipptu að lokum í sundur myndsnúru sem lá frá hótelinu að bíl fyrir utan og útsendingu var hætt. Seinna lýsti Arnar Rúnar Marteinsson varðstjóri því að það hversu mikil læti urðu þennan dag hafi komið lögreglu á óvart. Lögregla var fáliðuð þar sem meiri mannskapur hafði verið boðaður á vakt um kvöldið.<ref name="10ar">{{cite web|url=https://www.visir.is/g/20181905781d/tiu-ar-fra-hruni-sau-i-hvad-stefndi-eftir-kryddsildarmotmaelin|title=Tíu ár frá hruni: Sáu í hvað stefndi eftir Kryddsíldarmótmælin|date=1. október 2018|author=Sunna Kristín Hilmarsdóttir|website=Vísir.is}}</ref> Í skýrslu um aðgerðir lögreglu á þessum tíma kemur fram hjá ónefndum lögreglumanni sem var við störf þennan dag: <blockquote>Hluti mótmælenda á þessum tíma var vissulega góðkunningjar lögreglunnar og ungt róttækt fólk. Stór hluti var þó „venjulegir“ borgarar sem dags daglega myndu ekki taka þátt í skemmdarverkum, ofbeldi eða svívirða lögreglumenn við skyldustörf. [...] Mér virðist söguskýringin ætla að verða sú að þeir sem komu illa fram í mótmælunum og gengu of langt hafi bara verið lítill hópur góðkunningja lögreglunnar. Ekkert er fjær sanni í mínum huga.<ref name=":2" />{{rp|82}}</blockquote> === Þrettándi mótmælafundur, 3. janúar 2009 === Þrettándi laugardagsfundurinn var haldinn 3. janúar 2009 undir yfirskriftinni „Breiðfylking gegn ástandinu“.<ref>{{tímarit.is|5244935|Dagný Dimmblá sló í gegn|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=5.1.2009|blaðsíða=11}}</ref> Ræðumenn voru Halldóra Guðrún Ísleifsdóttir kennari og grafiskur hönnuður,<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/hgi030109.pdf Raddir fóklsins: Ræða Halldóru Guðrúnar Ísleifsdóttur 3. janúar, 2009.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref>, Einar Már Guðmundsson rithöfundur <ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/emg030109.pdf Raddir fólksins: Ræða Einars más Guðmundssonar 3. janúar 2009]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> og Dagný Dimmblá Jóhannsdóttir, 8 ára nemandi í Ísaksskóla.<ref>{{tímarit.is|401628|Átta ára stúlka í ræðustól|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=4. janúar 2009|blaðsíða=2}}</ref> Skipuleggjendur töldu að um 5.000 manns hefðu verið á Austurvelli, en lögregla taldi nokkuð færri.<ref>{{tímarit.is|4016280|Þúsundir á Austurvelli|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=1|útgáfudagetning=4.1.2009}}</ref> <gallery> Image:W13 Hördur Torfason organizer 0366.JPG|Hörður Torfason. Image:W13 Protesters 0394.JPG|Mótmælendur með skilti. Image:W13 Einar Már Gudmundsson speaker 0477.JPG|Einar Már Guðmundsson. Image:W13 Protesters 0412.JPG|Mótmælandi með öryggisgleraugu og öryggishjálm. Image:W13 Protesters 0434.JPG|Mótmælendur á Austurvelli. </gallery> === Fjórtándi mótmælafundur, 10. janúar 2009 === Fjórtándi laugardagsfundurinn var haldinn kl. 15:00 laugardaginn 10. janúar. Ræðumenn voru [[Þorvaldur Þorvaldsson]] trésmiður, [[Lilja Mósesdóttir]] hagfræðingur,<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/pistlar/penninn/lilja-mosesdottir/nr/574|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090130155618/www.smugan.is/pistlar/penninn/lilja-mosesdottir/nr/574|website=Smugan|date=10. janúar 2009|title=Þegar ekkert er eins og áður|author=Lilja Mósesdóttir|archive-date=30.1.2009}}</ref> og Lárus Páll Birgisson sjúkraliði.<ref>{{cite web|url=http://this.is/nei/?p=2430|website=Nei.|title=En þjóðin er þér ósammála|date=13. janúar 2009|author=Lárus Páll Birgisson|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090130154239/http://this.is/nei/?p=2430|archive-date=30.1.2009}}</ref> Skipuleggjendur töldu að um 4.000 manns hefðu mætt á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|6425368|Sandkorn|blað=DV|útgáfudagsetning=12.1.2009|blaðsíða=14}}</ref> <gallery> Image:W14 Lilla Mosesdottir speaker 0741.JPG|Lilja Mósesdóttir Image:W14 Protesters 0711.JPG|Mótmælandi með skilti með „Fjandafælu“ [[Jón lærði Guðmundsson|Jóns lærða]]. Image:W14 Protesters 0801.JPG|Horft yfir mannfjöldann á Austurvelli. Image:W14 Protesters 1063.JPG|Fánar mótmælenda. </gallery> === Fimmtándi mótmælafundur, 17. janúar 2009 === Fimmtándi laugardagsfundurinn fór fram 17. janúar 2009 kl. 15:00. Á fjórða þúsund manns mættu á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|5245740|Yfir þrjú þúsund á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=19.1.2009|blaðsíða=8}}</ref> Ræðumenn voru Svanfríður Anna Lárusdóttir, sem var atvinnulaus, og [[Gylfi Magnússon]] dósent í viðskiptafræði við Háskóla Íslands.<ref>{{cite web|url=http://www3.hi.is/%7Egylfimag/A_Austurvelli_17-1-09.pdf|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090425050335/http://www3.hi.is/%7Egylfimag/A_Austurvelli_17-1-09.pdf|title=Ræða á Austurvelli 17. janúar 2009|author=Gylfi Magnússon|date=17. janúar, 2009|website=Hi.is|archive-date=25.4.2009}}</ref> Mótmæli fóru fram á sex stöðum á landinu þennan dag: Reykjavík, Ísafirði, Akureyri, Dimmuborgum í Mývatnssveit, Selfossi og Egilsstöðum.<ref>{{cite web|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090417233855/ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item246628/|archive-date= 17.4.2009|website=Ruv.is|date=17. janúar 2009|title=Mótmælt á sex stöðum á landinu|url=http://ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item246628/}}</ref><ref>{{cite web|url=https://larahanna.blog.is/blog/larahanna/entry/774190/|author=Lára Hanna Einarsdóttir|date=18.1.2009|title=Mótmælt víða um land|website=blog.is}}</ref> Samtökin Nýjar raddir sem [[Ástþór Magnússon]] stofnaði til höfuðs Röddum fólksins, efndu til samkomu við Austurvöll sama dag klukkan 15:15. Þar áttu umræður að hefjast með stuttu ávarpi og þá átti orðið að vera laust. Lögreglan mætti á staðinn og fjarlægði sendiferðabíl og annan búnað Nýrra radda. Í framhaldi kærðu Nýjar raddir framgöngu lögreglu.<ref>{{cite web|url=http://lydveldi.blog.is/blog/lydveldi/entry/774223/|title=STJÓRNSÝSLUKÆRA vegna Lögreglunnar í Reykjavík|author=Ástþór Magnússon|website=blog.is|date=17.1.2009}}</ref> <gallery> Image:W14x Protesters 0976.JPG|Hópur heilbrigðisstarfsfólks mótmælir niðurskurði vegna Bankahrunsins. Image:W14x Protesters at Austurvöllur 0993.JPG|Mótmælaskilti þar sem má sjá skrifað „Helvítis fokking fokk!“ og „Ég er ekki þjóðin“. Image:W14x Speaker Gylfi Magnusson 1025.JPG|Gylfi Magnússon. Image:W14x Speaker Svanfridur Anna Larusdottir 1060.JPG|Svanfríður Anna Lárusdóttir. Image:W14x Protesters 1099.JPG|Súpueldhús á Austurvelli. </gallery> === Mótmæli við Alþingishúsið, 20. janúar 2009 === Þriðjudaginn 20. janúar kom Alþingi saman á ný eftir jólafrí og Raddir fólksins höfðu boðað mótmæli af því tilefni. Krafa mótmælenda var að boðað yrði til kosninga sem fyrst. Þingsetning var klukkan 13:00. Þá var hópur mótmælenda mættur á Austurvöll og fjölgaði eftir því sem leið á daginn. Mótmælendur slógu á trommur og hrópuðu slagorðið „Vanhæf ríkisstjórn“. Sturla Jónsson var með gasknúnar flautur sem gáfu frá sér mikinn hávaða.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/20/piparudi_og_handtokur/|title=Piparúði og handtökur við Alþingi|website=Mbl.is|date=20.1.2009}}</ref> Lögreglumenn í óeirðabúningum skipuðu sér framan við Alþingishúsið og í Alþingisgarðinum til að varna mótmælendum inngöngu í Alþingishúsið. Um 20 manns voru handteknir í Alþingisgarðinum og fluttir í bílakjallara Alþingis.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22324/|title=Myndskeið: Þjóðin var í Alþingisgarðinum|website=Mbl.is|date=20.1.2009}}</ref> Mótmælendur á Austurvelli hentu reyksprengjum og súrmjólk á lögregluna sem beitti bæði kylfum og piparúða á mótmælendur.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22325/|title=Myndskeið: Beittu kylfum á mótmælendur|website=Mbl.is|date=20.1.2009}}</ref> Margar rúður í Alþingishúsinu voru brotnar. Töluverður fjöldi mótmælenda hélt áfram trommuslætti eftir að þingmenn hurfu úr þinghúsinu, og um sjöleytið var kveiktur bálköstur norðan við Skálann, viðbyggingu Alþingishússins.<ref name=":2" />{{rp|101}} Í blöðunum var mótmælunum lýst sem mestu mótmælum Íslandssögunnar frá 1949<ref>{{tímarit.is|5245813|Mestu mótmæli frá 1949|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=21.1.2009|blaðsíða=1}}</ref> og farið var að tala um þau sem „byltingu“.<ref>{{tímarit.is|6364164|Janúarbyltingin á Austurvelli|blað=DV|útgáfudagsetning=21.1.2009|blaðsíða=2}}</ref> Fyrr um kvöldið höfðu mótmælendur reynt að kveikja í [[Óslóartréð|Óslóartrénu]] þar sem það stóð en eldurinn hafði slokknað af sjálfu sér.<ref>{{cite web|url=http://www.visir.is/osloartred-fellt-og-brennt/article/2009276463267|title=Oslóartréð fellt og brennt|date=20.1.2009|website=Vísir.is}}</ref> Laust fyrir miðnætti gerðu nokkrir mótmælendur aðra atlögu að trénu með því að klippa á víra sem héldu því uppi. Eftir dágóða stund tókst að fella tréð. Mótmælendur drógu tréð fyrir framan Skálann á Austurvelli<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/21/osloartred_borid_a_balid/|title=Óslóartréð borið á bálið|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Gerðar voru nokkrar tilraunir til þess að kveikja í trénu en erfitt reyndist að fá það til að loga. Það hafðist þó að lokum og bálið logaði lengi þar sem mótmælendur bættu á það eldsmat af nærliggjandi byggingarsvæðum. Um tvöleytið hófu lögregla og slökkvilið að slökkva bálið og aðra elda sem mótmælendur höfðu kveikt á Austurvelli. Aðgerðum lögreglu lauk ekki fyrr en um klukkan 3 um nóttina.<ref name=":2" />{{rp|103}} Nokkrir eftirmálar urðu eftir þessi mótmæli, þar sem [[Geir Jón Þórisson]] hélt því fram í skýrslu lögreglu um mótmælin árið 2012 að þingmenn [[Vinstri græn]]na, [[Steingrímur J. Sigfússon]] og [[Álfheiður Ingadóttir]], hefðu gagnrýnt störf lögreglu í þinghúsinu þennan dag. Hann hélt því líka fram að Álfheiður hefði verið í sambandi við mótmælendur í Alþingisgarðinum fyrr um daginn með farsíma úr þinghúsinu.<ref name=":2" />{{rp|98}} Álfheiður vísaði því á bug að hún hefði stýrt mótmælunum við húsið.<ref>{{cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/alfheidur-oskar-gagna-fra-logreglu|title=Álfheiður óskar gagna frá lögreglu|date=27.2.2012|website=RÚV}}</ref> Þetta varð samt tilefni [[samsæriskenning]]ar um að mótmælin hefðu í raun ekki verið sjálfsprottin heldur skipulögð af Vinstri grænum (sem voru í stjórnarandstöðu) og hafi lyktað með eins konar [[valdarán]]i.<ref>{{cite web|url=https://www.althingi.is/altext/140/03/r29141646.sgml|author=Vigdís Hauksdóttir|title=Ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur stjórnlagaráðs að frumvarpi til stjórnarskipunarlaga|date=29.3.2012|website=Alþingi.is}}</ref><ref>{{cite web|url=https://andriki.is/2010/10/07/fimmtudagur-7-oktober-2010/|title=Fimmtudagur 7. október 2010|date=7.10.2010|website=Andríki}}</ref><ref>{{cite web|url=https://kjarninn.is/skodun/2018-09-18-rytingsstunga-nasistanna-yfirfaerd-island-ii/|author=Þorvaldur Logason|title=Rýtingsstunga nasistanna yfirfærð á Ísland II|date=20.9.2018|website=Kjarninn}}</ref> <gallery> Image:W15 Police 1445.JPG|Mótmælendur slá á fötur upp við lögreglumenn sem standa þétt upp við Alþingishúsið. Image:W15 Protesters 1231.JPG|Reykur vegna blysa og reyksprengja yfir Austurvelli. Image:W15 Protesters 1253.JPG|Lögregla ræðir við mótmælendur. Image:W15 Protesters 1807.JPG|Fólk safnast við bálköstinn um kvöldið. </gallery> === Mótmæli við Stjórnarráðið og Alþingishúsið, 21. janúar 2009 === Daginn eftir þingsetningu mættu mótmælendur á Austurvöll klukkan eitt. Jarðarför átti að vera í Dómkirkjunni klukkan 3 og mótmælendur fluttu sig því að Stjórnarráðinu þar sem mótmælin héldu áfram. Stór hópur lögreglumanna í óeirðabúnaði þurfti að aðstoða ráðherra við að komast þaðan. Mótmælendur veittust að forsætisráðherra, Geir Haarde, þegar hann steig út í ráðherrabílinn og [[Hallgrímur Helgason]] rithöfundur barði með báðum hnefum á húddið á bílnum þegar hann ók frá Stjórnarráðinu í gegnum mannþröngina um klukkan tvö.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22350/|title=Erlendir fjölmiðlar fjalla um atvikið við stjórnarráðið|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref><ref>{{cite web|url=https://www.theguardian.com/world/2009/jan/22/iceland-protests-recession|title=Iceland's coalition struggles to survive protests|date=22.1.2009|author=Valur Gunnarsson|website=The Guardian}}</ref><ref>{{cite web|url=http://news.bbc.co.uk/2/hi/europe/7843327.stm|title=Protesters pelt Iceland PM's car |date=21.1.2009|website=BBC NEWS}}</ref> Eftir það héldu mótmælin áfram nokkra stund en færðust svo aftur inn á Austurvöll. Þar var þögn meðan á jarðarförinni stóð. Dómkirkjuprestur hafði beðið mótmælendur um að hafa hljótt við kirkjuna.<ref>{{tímarit.is|5245874|Aðsúgur gerður að ráðherra|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=22.1.2009|blaðsíða=14}}</ref> Mótmælin héldu svo áfram eftir 4. Lögreglan sló skjaldborg um Alþingishúsið líkt og daginn áður og varð fyrir eggjakasti. Innan dyra hafði boðaður þingfundur hins vegar verið felldur niður. Mótmælendur reyndu að kveikja bál á nokkrum stöðum á Austurvelli en þau voru slökkt jafnharðan.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22337/|title=Myndskeið: Mótmæla aftur í dag|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Klukkan 8 um kvöldið hófst fundur Samfylkingarfélagsins í Reykjavík í [[Þjóðleikhúsið|Þjóðleikhúskjallaranum]]. Þangað hélt stór hópur mótmælenda og kveikt var bál utan við innganginn. Á fundinum ályktaði félagið að slíta bæri stjórnarsamstarfinu við Sjálfstæðisflokkinn.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/21/samthykktu_alyktun_um_stjornarslit/|title=Samþykktu ályktun um stjórnarslit|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Eftir að fundinum lauk héldu mótmælendur aftur á Austurvöll þar sem lögregla varð fyrir grjótkasti og beitti piparúða til að dreifa mannfjöldanum. Piparúðinn kláraðist um miðnætti og tók lögreglan þá til þess bragðs að sprengja [[táragas]]sprengjur í fyrsta sinn frá 1949.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/22/taragasi_beitt_a_austurvelli/|date=22. janúar, 2009|title=Táragasi beitt á Austurvelli|website=Mbl.is}}</ref> Ein örsaga frá þessu kvöldi sem er höfð eftir í bókinni ''Hrunið'' eftir [[Guðni Th. Jóhannesson|Guðna Th. Jóhannesson]] er að svissneski listaverkasafnarinn [[Francesca Thyssen-Bornemisza]] hafi haldið kvöldverðarboð fyrir íslenska myndlistarmenn á veitingastaðnum Við Tjörnina og lyktin af táragasinu borist gestum sem stóðu og drukku kampavín á svölunum.<ref>{{cite journal|author=Benedikt Jóhannesson|year=2009|journal=Skírnir|volume=183|number=2|title=Í skugga hrunsins: Ritdómar|page=519|url=https://timarit.is/gegnir/991008671949706886}}</ref> Thyssen-Bornemisza var áberandi bakhjarl íslenskrar myndlistar á þessum tíma og árin eftir hrun. Eftir að táragasinu var beitt færðu mótmælendur sig aftur að Stjórnarráðinu þar sem hópur lögreglumanna stóð fyrir framan húsið og varð fyrir töluverðu grjótkasti. Um klukkan 2 gerðist það hins vegar að hópur mótmælenda tók sér stöðu framan við lögreglumennina til að verja þá fyrir grjótkastinu og hvetja fólk til að hætta því. Eftir það róuðust mótmælin.<ref name=":2" />{{rp|120}} Næstu daga var kallað eftir því að mótmælendur sýndu andstöðu við ofbeldi með því að auðkenna sig með appelsínugulum lit (sem var vísun í [[Appelsínugula byltingin|appelsínugulu byltinguna]] í Úkraínu 2004-5).<ref>{{tímarit.is|5245941|Mótmæla ofbeldi|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=23.1.2009|blaðsíða=17}}</ref> Sjö lögreglumenn slösuðust í mótmælunum, aðallega út af grjótkasti.<ref name=":2" />{{rp|120}} <gallery> Image:W15a Protesters 1897.JPG|Mótmæli við Stjórnarráðið. Image:W15a Protesters 1919.JPG|Mótmælaskilti við Stjórnarráðið. Image:W15a Protesters 1943.JPG|Hópur mótmælenda við Stjórnarráðið. Image:W15b Protesters 2269.JPG|Lögreglumenn mynda skjaldborg við Alþingishúsið. </gallery> === Mótmæli við Alþingishúsið, 22. janúar 2009 === [[Mynd:W15c Protesters 2580.JPG|thumb|Mótmælendur slá á trommur.]] Á fimmtudeginum var mótmælt sem fyrr og trommur barðar, en mótmælin voru mun friðsamlegri en dagana tvo þar á undan. Áætlað var að 400-500 manns hefðu mætt á Austurvöll. Sumir mótmælendur færðu lögreglumönnum blóm. Ýmis samtök sem höfðu tekið þátt í mótmælunum sendu frá sér yfirlýsingar þar sem ofbeldi gegn lögreglu var fordæmt. Raddir fólksins og ýmsir aðrir hópar boðuðu hlé á mótmælum föstudags- og laugardagskvöld þar sem áfengi og mótmæli færu ekki saman.<ref>{{tímarit.is|5245940|Söngur og rósir á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=23.1.2009|blaðsíða=17}}</ref> Margir mótmælendur auðkenndu sig með appelsínugulum borðum og tóku sér sumir stöðu með lögreglu við þinghúsið. Seinna um kvöldið var lögreglumönnum í óeirðabúnaði skipt út fyrir lögreglumenn í hefðbundnum einkennisbúningi.<ref name=":2" />{{rp|128}} Mótmælin stóðu engu að síður fram yfir 11 um kvöldið. <blockquote>Þrátt fyrir meiðsl á fólki, beinbrotna mótmælendur eftir barsmíðar lögreglu, þrátt fyrir að táragasi hafi verið beitt til að sundra mótmælendum og lögreglumaður dvalið á sjúkrahúsi í skammtímalegu eftir miðvikudaginn létu mótmælendur ekki bilbug á sér finna og mættu aftur í gær, fimmtudaginn 22. janúar, til aðgerða á Austurvelli. Lögreglan virðist spila ''good cop-bad cop'' að hætti bíómynda: nú var Geir Jón á svæðinu og fór þá allt friðsamlega fram. Grímuklæddir og grímulausir höfðu hátt saman, í ró og spekt. Mótmælendur færðu lögreglumönnum blóm og heitt kakó. Einn og einn var tekinn af lögreglu, en það var að mestu gert ofstopalaust. - Nei.<ref>{{cite web|url=http://this.is/nei/?p=3221|website=Nei.|date=23. janúar 2009|title=''Good cop''-dagur á Austurvelli|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090130152753/http://this.is/nei/?p=3221|archive-date=30.1.2009|url-status=dead}}</ref></blockquote> === Sextándi mótmælafundur, 24. janúar 2009 === Sextándi laugardagsfundurinn fór fram 24. janúar klukkan 3 á vegum Radda fólksins. Ræðumenn voru [[Magnús Björn Ólafsson]] blaðamaður, [[Hildur Helga Sigurðardóttir]] blaðamaður, Jakobína Ingunn Ólafsdóttir stjórnsýslufræðingur og [[Guðmundur Andri Thorsson]] rithöfundur. Um það bil 6000 manns tóku þátt í mótmælunum.<ref>{{cite web|url=http://www.ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item247637/|title=Allt að 6000 á Austurvelli í dag|date=24.1.2009|website=RÚV|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090206120317/http://www.ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item247637/|archive-date=6.2.2009}}</ref> Samkvæmt dagbók lögreglu fóru mótmælin vel fram og mun jákvæðari andi en dagana á undan. Margir auðkenndu sig með appelsínugulum lit til að sýna andstöðu við ofbeldi. Aðgerðum lögreglu lauk fyrir 7.<ref name=":2" />{{rp|142}} <gallery> Image:W16 Drummers 02618.JPG|Trommað við Alþingishúsið. Image:W16 Thorvaldur performs 02631.JPG|[[Þorvaldur Þorvaldsson]] trésmiður syngur. Image:W16 Speaker Magnus Björn Olafsson 2682.JPG|Magnús Björn Ólafsson með appelsínugulan borða. Image:W16 Protesters 2687.JPG|Mótmælaskilti í líki umferðarskiltis. Image:W16 Protester 2729.JPG|Mótmælendur á Austurvelli. Appelsínugulur litur er áberandi. </gallery> === Stjórnarslit, 26. janúar 2009 === Föstudaginn 23. janúar hafði Geir H. Haarde, forsætisráðherra, boðað til blaðamannafundar í Valhöll þar sem hann sagði frá því að hann hefði greinst með [[krabbamein]] og hygðist segja af sér formennsku í flokknum.<ref>{{tímarit.is|5246178|Aðdragandi sögulegra slita|blað=Morgunblaðið|höfundur=Una Sighvatsdóttir|útgáfudagsetning=27.1.2009|blaðsíða=15}}</ref> Samfylkingin brást við því með tilboði um [[þjóðstjórn]] undir forsæti [[Jóhanna Sigurðardóttir|Jóhönnu Sigurðardóttur]], þáverandi félagsmálaráðherra. Þetta þótti Sjálfstæðismönnum óaðgengilegt skilyrði og töluðu um ístöðuleysi samstarfsflokksins eftir brotthvarf formannsins, [[Ingibjörg Sólrún Gísladóttir|Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur]], sem greindist með krabbamein í höfði í september 2008.<ref>{{cite web|url=http://mbl.is/mm/frettir/sjonvarp/22438/|title=Ásaka hvert annað um hroka|date=26.1.2009|website=Mbl.is}}</ref><ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/kosning/2009/01/26/sett_fram_til_ad_knyja_fram_stjornarslit/|title=Sett fram til að knýja fram stjórnarslit|date=26.1.2009|website=Mbl.is}}</ref><ref>{{tímarit.is|4020086|Deila um ástæður slitanna|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=27.1.2009|blaðsíða=8}}</ref> Sunnudaginn 25. janúar, tilkynnti þáverandi viðskiptaráðherra, [[Björgvin G. Sigurðsson]], um afsögn sína. Sama dag var tilkynnt að þáverandi forstjóri fjármálaeftirlitsins [[Jónas Fr. Jónsson]] og stjórn þess myndu segja af sér. Með þessu kvaðst Björgvin vera að axla pólitíska ábyrgð sem viðskiptaráðherra á [[Bankahrunið á Íslandi|bankahruninu]]. Mánudaginn 26. janúar sagði [[Jón Sigurðsson (f. 1941)|Jón Sigurðsson]] sig úr bankaráði Seðlabankans.<ref>{{tímarit.is|5246178|Sagði sig úr bankaráði Seðlabanka Íslands|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=27.1.2009|blaðsíða=14}}</ref> Mánudaginn 26. janúar 2009, funduðu Geir H. Haarde og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir í Alþingishúsinu. Á þeim fundi var ákveðið að slíta ríkisstjórnarsamstarfi flokkanna. Að fundi loknum gekk Geir H. Haarde á fund forseta Íslands, [[Ólafur Ragnar Grímsson|Ólafs Ragnars Grímssonar]], á [[Bessastaðir|Bessastöðum]] og baðst lausnar fyrir hönd ráðuneytis síns og ríkisstjórnarinnar.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/kosning/2009/01/26/geir_til_bessastada_klukkan_16/|title=Geir til Bessastaða klukkan 16|date=26.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Lítill hópur mótmælenda fagnaði stjórnarslitunum með trommuslætti á Austurvelli. Nokkru áður var farið að nota heitið „búsáhaldabyltingin“ um mótmælin dagana á undan og eftir stjórnarslitin festist sú orðanotkun í sessi. Dagana á eftir var mynduð [[Fyrsta ráðuneyti Jóhönnu Sigurðardóttur|minnihlutastjórn undir forsæti Jóhönnu Sigurðardóttur]] með þátttöku [[Vinstri græn]]na. [[Framsóknarflokkurinn]] féllst á að verja stjórnina falli með því skilyrði að boðað yrði til kosninga um vorið. [[Alþingiskosningar 2009]] voru svo haldnar í apríl. Eitt nýtt framboð, [[Borgarahreyfingin]], spratt beinlínis upp úr mótmælunum á Austurvelli og fékk fjóra þingmenn í kosningunum.<ref>{{tímarit.is|5249027|Borgarahreyfingin - þjóðin á þing|blað=Morgunblaðið|höfundur=Þór Saari|útgáfudagsetning=17.3.2009|blaðsíða=19}}</ref> <gallery> Image:W16a Protester 02999.JPG|Mótmælandi á Austurvelli. Image:W16a Bessastadir 03017.JPG|Sjónvarpsfólk bíður komu forsætisráðherra til Bessastaða. Image:W26a Geir H. Haarde arrives 03030.JPG|Geir H. Haarde kemur til Bessastaða. Image:W16a Resignation 3041.JPG|Geir H. Haarde tilkynnir fjölmiðlum afsögn sína. </gallery> === Sautjándi mótmælafundur, 31. janúar 2009 === Sautjándi laugardagsfundur Radda fólksins var haldinn 31. janúar og kynntur sem „sigurhátíð“.<ref>{{tímarit.is|5246507|Sautjándi mótmælafundurinn|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=2.2.2009|blaðsíða=7}}</ref> Um 2000 manns mættu á fundinn. Þjóðkórinn söng ættjarðarlög. Ræðumenn voru Viðar Hreinsson bókmenntafræðingur, [[Katrín Snæhólm Baldursdóttir]] myndlistarkona og Viðar Þorsteinsson heimspekingur. Um kvöldið voru tónleikar á skemmtistaðnum NASA við Austurvöll undir yfirskriftinni „Búsáhaldaboogie“. Þar komu fram [[Mug­i­son]], [[Sudd­en We­ather Change]], [[Reykja­vík (hljómsveit)|Reykjavík]], [[XXX Rottweilerhundar]] og [[Jeff Who]].<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/folk/frettir/2009/01/31/sigurhatid_radda_folksins_a_austurvelli/|title=Sigurhátíð Radda fólksins á Austurvelli|date=31.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> <gallery> Image:W17 Chorus of the Nation 3322.JPG|Þjóðkórinn. Image:W17 Katrin Snæholm Baldursdottir speaker 3389.JPG|Katrín Snæhólm Baldursdóttir. Image:W17 Protesters 3402.JPG|Hörður Torfason í hópi mótmælenda. </gallery> === Fleiri mótmælafundir í kjölfar Bankahrunsins === Næstu mánuði héldu laugardagsfundir áfram á vegum Radda fólksins, þótt mun færri mættu á flesta þeirra en áður. Krafa mótmælenda var að stjórn Seðlabanka Íslands myndi víkja.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/02/07/thyskir_sparifjareigendur_i_hopi_motmaelenda/|title=Þýskir sparifjáreigendur í hópi mótmælenda|date=7.2.2009|website=Mbl.is}}</ref> Þetta breyttist þegar fyrstu samningarnir vegna [[Icesave]]-reikninganna litu dagsins ljós, en fjölmenn mótmæli vegna þeirra voru sumarið 2009, meðal annars á vegum aðgerðahópsins [[InDefence]].<ref>{{tímarit.is|5260731|„Hvar er forsetinn með öll sín sambönd?“|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=14.8.2009|blaðsíða=2|höfundur=Sigurður Bogi Ævarsson}}</ref> Alls urðu laugardagsfundir Radda fólksins fleiri en 30.<ref>{{cite web|url=https://www.visir.is/g/2009495068878/raddir-folksins-a-austurvelli-i-dag|title=Raddir fólksins á Austurvelli í dag|date=20.6.2009|website=Vísir.is}}</ref> Allt árið 2010 var mótmælt vegna uppgjörs [[húsnæðislán]]a og [[gengislán]]a almennings. Þessi mótmæli náðu hámarki 4. október 2010 þegar allt að 7.000 mættu á Austurvöll,<ref name=":2" />{{rp|233}} bál voru kveikt og flugeldar sprengdir.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2010/10/04/metfjoldi_a_austurvelli/|title=Metfjöldi á Austurvelli|author=Baldur Arnarsson|date=4.10.2010|website=Mbl.is}}</ref> == Mótmælendur == [[Mynd:W06 Protesters 08446.JPG|Mannfjöldinn á Austurvelli|thumb|right|Mannfjöldi á Austurvelli 15. nóvember 2008 þegar talið var að 6.000 manns hefðu mætt til að mótmæla.]] Þótt mótmælaaðgerðir frá hausti 2008 fram að falli ríkisstjórnarinnar í janúar 2009 hafi verið misvel sóttar, er ljóst að mörg þúsund manns tóku þátt í mótmælum um allt land þessa mánuði. Mótmælendur voru síður en svo einsleitur hópur og margir nefndu að þarna hefði komið saman þverskurður af þjóðinni.<ref>{{cite web|url=https://kjarninn.is/skodun/2016-04-15-motmaelin-og-stora-samhengid/|title=Mótmælin og stóra samhengið|date=15. apríl 2016|author=Jón Gunnar Bernburg|website=Kjarninn}}</ref><ref>{{cite web|url=https://www.sarpur.is/Adfang.aspx?AdfangID=550928|title=Spurningaskrá 112 Kreppan, hrunið og Búsáhaldabyltingin: Kona fædd 1956|website=Sarpur: Þjóðhættir|date=2010-1-59|útgefandi=Þjóðminjasafn Íslands}}</ref> Margir höfðu tapað sparnaði við fall bankanna og sáu myntkörfulán sín margfaldast, margt starfsfólk í byggingageiranum og fjármálageiranum missti vinnuna þegar leið á haustið, og heilbrigðisstarfsfólk sá fram á stórfelldan niðurskurð. Allt gaf þetta fólki tilefni til að mæta á Austurvöll og láta í sér heyra. Mótmælin urðu líka vettvangur til þess að afla sér upplýsinga um Bankahrunið þegar efnahagsleg óvissa var áberandi og landsmenn kölluðu á frekari skýringar. Samkvæmt íslensku kosningarannsókninni sem er gerð á landsvísu eftir hverjar kosningar, sögðust 17% svarenda hafa tekið þátt í mótmælum í kjölfar Bankahrunsins og 70% sögðust hafa verið hlynnt mótmælunum.<ref name="evaheida">{{cite conference|title=Búsáhaldabyltingin: Pólitískt jafnræði og þátttaka almennings í mótmælum|author=Eva Heiða Önnudóttir|conference=Þjóðarspegillinn|year=2011|page=39|url=https://skemman.is/handle/1946/10251}}</ref> Rannsóknin sýndi að ekki var mikill munur á þeim sem tóku þátt og þeim sem ekki tóku þátt hvað varðar menntun og tekjur, en hvatar á borð við áhuga á stjórnmálum, að telja sig vinstra megin við miðju í stjórnmálum og að telja mikla hagsmuni vera í húfi, voru lykilástæður þátttöku. Önnur rannsókn sem var gerð á handahófskenndu 609 manna úrtaki á höfuðborgarsvæðinu sýndi að 25% eða fjórðungur íbúa tók þátt í einhverjum mótmælum á Austurvelli í janúar 2009.<ref name="konnun" /><ref>{{cite journal|title=Economic Crisis and Popular Protest in Iceland, January 2009: The Role of Perceived Economic Loss and Political Attitudes in Protest Participation and Support|author=Jón Gunnar Bernburg|journal=Mobilization: An International Quarterly|year=2015|volume=20|number=2|pages=231–252|doi=10.17813/1086-671X-20-2-231}}</ref> Niðurstöður sýndu að fólk sem var óánægt með lýðræðið og taldi vera spillingu í stjórnmálum, sérstaklega vinstrisinnað fólk, var mun líklegra til að mæta og taka þátt í mótmælunum.<ref name="konnun">{{cite conference|title=Hverjir tóku þátt í Búsáhaldabyltingunni?|author=Jón Gunnar Bernburg, Berglind Hólm Ragnarsdóttir, Sigrún Ólafsdóttir|conference=Þjóðarspegillinn|year=2010|url=https://skemman.is/handle/1946/6856}}</ref> Þau sem að höfðu neikvæðar væntingar um framtíðarstöðu sína og lífskjör voru 15 sinnum líklegri til að sækja mótmælin reglulega, burtséð frá því hver þáverandi lífskjör þeirra voru. Þeir landsmenn sem skilgreindu sig lengst til [[Vinstristefna|vinstri]] voru 50 sinnum líklegri til þess að mæta ítrekað á mótmælin en þeir sem skilgreindu sig lengst til [[Hægristefna|hægri]]. Vantraust á stjórnmálakerfinu hafði líka áhrif; fólk sem bar lítið traust til stjórnmálakerfisins var 6 sinnum líklegra til að mæta á mótmælin. Fólk sem taldi að það væru ójöfn tækifæri í landinu vegna spillingar var miklu líklegra til þess að taka ítrekað þátt í mótmælunum á Austurvelli. Ef hámarks- og lágmarksgildi í mælingunni eru skoðuð, voru þau sem mældust hæst 150 sinnum líklegri til þess að mæta ítrekað en þau sem mældust lægst.<ref name="konnun" /> === Aðgerðahópar === [[Mynd:W15 090120-DSC01585.JPG|thumb|Trommusláttur við Alþingishúsið 20. janúar 2009 með Sigurð Harðarson úr Andspyrnu fremstan í flokki. Mótmælaskilti frá Neyðarstjórn kvenna eru áberandi.]] Í kjölfar efnahagshrunsins urðu til hópar fólks sem hafði áhyggjur af ástandinu og vildu leggja sitt af mörkum til að freista þess að hafa áhrif. Búsáhaldabyltingin, efnahagskreppan og viðbrögð hinna ýmsu ríkisstjórna við henni, höfðu þau áhrif að fjöldi nýrra grasrótarhreyfinga og stjórnmálaflokka varð til næstu ár á eftir. * [[Raddir fólksins]] voru samtök sem vildu ná saman fólki til þess að mótmæla á friðsaman hátt. Samtökin, með [[Hörður Torfason|Hörð Torfason]] í broddi fylkingar, héldu vikuleg mótmæli á Austurvelli frá 11.október til og með 27.júní 2009 auk annarra funda þar sem fjöldi ólíkra ræðumanna kom fram. * [[Mótmælasamtökin Nýir tímar]] voru undir forystu [[Kolfinna Baldvinsdóttir|Kolfinnu Baldvinsdóttur]] og stóðu að fyrstu mótmælunum á Austurvelli ásamt Röddum fólksins, og fyrsta „þjóðfundinum“ á Arnarhóli 1. desember, ásamt Borgarahreyfingunni. * [[Neyðarstjórn kvenna]] var femínískur aðgerðahópur sem var stofnaður í október 2008. Þær stóðu fyrir ýmsum aðgerðum sem voru áberandi í mótmælunum á Austurvelli. * [[Andspyrna (hreyfing)|Andspyrna]] var hreyfing anarkista stofnuð af Sigurði Harðarsyni seint á 10. áratugnum. Hreyfingin stóð fyrir fjölbreyttum aðgerðum auk virkrar þátttöku í mótmælunum á Austurvelli. * [[Borgarahreyfingin]] - þjóðin á þing var upphaflega regnhlífarsamtök ýmissa hópa sem höfðu tekið þátt í mótmælunum. Árið 2009 var stofnaður stjórnmálaflokkur með sama nafni upp úr hreyfingunni. Merki flokksins var appelsínugul slaufa, sem var vísun í tákn andstöðu við ofbeldi í mótmælunum í desember það ár. * [[InDefence]] voru samtök sem stofnuð voru í kjölfar þess að [[ríkisstjórn Bretlands]] kyrrsetti eignir [[Landsbankinn|Landsbankans]] í Bretlandi til að tryggja innistæður breskra sparifjáreigenda 8. október 2008. Samtökin höfðu sig mest í frammi í mótmælum vegna [[Icesave]]-samninganna sumarið 2009. * [[Hagsmunasamtök heimilanna]] voru stofnuð 15.janúar 2009. Markmið þeirra var að taka á brýnum fjárhagsvanda heimilanna sem skapaðist í kjölfar efnahagshrunsins og að forða heimilunum í landinu frá ósanngjarnri eignaupptöku, óbærilegum skuldaklyfjum og upplausn. Samtökin voru áberandi í mótmælum gegn lögum um uppgjör lána árið 2010. == Aðgerðir lögreglu == [[Image:W15a Protesters 1894.JPG|thumb|Lögreglumenn í óeirðabúningum við Stjórnarráðið 21. janúar 2009.]] Lögreglan á Íslandi fékk sérhannaðan [[óeirðalögregla|óeirðabúnað]] árið 2002 í tengslum við NATO-fund á Íslandi þar sem var búist við mótmælum. Verklagsreglur um [[mannfjöldastjórnun]] voru gefnar út í apríl 2002. Ekki reyndist þörf á þeim viðbúnaði, en lögreglan ákvað að viðhalda þeirri þjálfun sem fram hafði farið og halda áfram að verða sér úti um nauðsynlegan búnað. Íslenska lögreglan þurfti lítið að beita sér vegna mótmæla fyrr en árið 2005 þegar vörubílstjórar mótmæltu olíugjöldum og sköttum. Í mars 2008 brutust aftur út [[mótmæli vörubílstjóra á Íslandi 2008|mótmæli vörubílstjóra]] þar sem óeirðabúnaður var notaður, meðal annars [[piparúði]]. Þegar bankakerfið á Íslandi hrundi var búist við því að almenningur myndi gera áhlaup á bankana og að mögulega gætu brotist út [[óeirðir]]. [[Stefán Eiríksson]] lögreglustjóri lögreglu höfuðborgarsvæðisins (LRH) kallaði saman yfirlögregluþjóna og aðstoðarlögreglustjóra sunnudaginn eftir Bankahrunið. Þar ræddu þeir meðal annars um það sem gæti komið upp; til dæmis viðbrögð almennings ef [[greiðslukort]]afyrirtæki lokuðu og mögulega seðlaþurrð hjá bönkunum. Yfirstjórn LRH ákvað að lögreglan reyndi í lengstu lög að forðast valdbeitingu við störf sín við að halda aftur af mótmælendum, heldur reyna að ræða frekar við skipuleggjendur mótmælanna. Handtökur yrðu ekki framkvæmdar nema ómögulegt væri að koma ró á mannskapinn og þá ef líkamlegu ofbeldi væri beitt gegn lögreglumönnum eða öðrum.<ref name=":2" /> === Skýrsla um aðgerðir lögreglu í mótmælunum === [[Geir Jón Þórisson]] skrifaði árið 2012 skýrsluna „Samantekt á skipulagi lögreglu við mótmælin 2008-2011“ að beiðni Stefáns Eiríkssonar. Á þessu tímabili var Geir Jón starfandi yfirlögregluþjónn og kom að undirbúningi aðgerða. Skýrslan er ein mikilvægasta heimildin um aðgerðir lögreglu í mótmælunum.<ref name=":2" /> Skýrslan rekur stefnu og ákvarðanatöku lögreglustjóra höfuðborgasvæðisins sem og samantekt á einstaka mótmælum. Í lok skýrslunnar koma svo tölfræðiupplýsingar sem sýna meðal annars fjölda lögreglumanna sem tóku þátt í starfi á vettvangi mótmælanna. Skýrslan byggist aðallega á gögnum og skráningum úr dagbók lögreglu fyrir hvern dag sem mótmæli voru. Farið var yfir umfjöllun fjölmiðla og þannig aflað upplýsinga um gagnrýni á lögregluna.<ref name=":2" /> Varðandi skipulagið kom fram að lögreglumönnum var raðað í átta manna flokka undir stjórn flokkstjóra. Fjöldi aðgerðahópa tók mið af áætluðum fjölda mótmælenda og því hvort menn töldu að átök myndu brjótast út. Fram kemur í skýrslunni að notast hafi verið við aðferðafræði mannfjöldastjórnunar. Því hafi einstaklingsframtak lögreglumanna ekki verið fyrir hendi og auðveldara að tryggja öguð og markviss vinnubrögð. Í skýrslunni kemur vel fram það mikla álag sem var á lögreglumönnum vegna mótmælanna. Þá kom líka fram að lögregla var stundum of fáliðuð og vanmat umfang væntanlegra mótmæla, til dæmis á gamlársdag 2008. Helsta tölfræði sem kom fram í skýrslunni var eftirfarandi: * Fjöldi aðgerða lögreglu vegna mótmæla sem er lýst í skýrslunni voru 138. * Samtals störfuðu 4.714 lögreglumenn í öllum mótmælunum, margir komu við sögu oftar en einu sinni. * Ætla má að heildartímafjöldi sem lögregla var við störf tengdum mótmælum hafi verið um 26.656,5 klst. * Áætlaður kostnaður LRH vegna mótmæla á fyrrgreindu tímabili er 65-70 milljónir króna. Einn mótmælenda sem nefndur er í skýrslunni, [[Eva Hauksdóttir]], óskaði eftir að fá aðgang að henni. Eftir nokkra rekistefnu kvað úrskurðarnefnd upplýsingamála upp úr með að skýrslan skyldi afhent.<ref>{{cite web|url=http://www.unu.is/urskurdir/nr/8292|title=541/2014. Úrskurður frá 8. október 2014|vefsíða=Stjórnarráð Íslands}}</ref><ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2014/10/19/eva_hauks_faer_adgang_ad_skyrslu_geirs_jons/|title=Eva Hauks fær aðgang að skýrslu Geirs Jóns|date=19.10.2014|website=Mbl.is}}</ref> Skýrslan var afhent fjölmiðlum 24. október 2014. Ein­tökin voru síðar inn­kölluð eftir að í ljós kom að hægt var að sjá afmáðan text­a. Skýrslan inniheldur viðkvæmar persónuupplýsingar um 75 einstaklinga. Alls kvörtuðu fimm til Persónuverndar vegna birtingar skýrslunnar<ref>{{cite web |url=https://www.personuvernd.is/efst-a-baugi/urskurdir-og-alit/2014/greinar/nr/1873 |title=Geymd eintak |access-date=2017-03-09 |archive-date=2014-11-06 |archive-url=https://web.archive.org/web/20141106094059/http://www.personuvernd.is/efst-a-baugi/urskurdir-og-alit/2014/greinar/nr/1873 |url-status=dead }}</ref><ref>{{cite web|url=http://stundin.is/frett/geir-jon-braut-log-vid-gerd-busahaldaskyrslunnar/|title=Lögreglustjórar brutu gegn mótmælendum|author=Áslaug Karen Jóhannsdóttir|date=4.3.2015|website=Stundin}}</ref> og einn aðili kærði Geir Jón Þórisson vegna ummæla í henni.<ref>{{cite web|url=https://www.visir.is/g/2014141039872/f/f/skodanir|date=30.10.2014|title=Skýrsla Geirs Jóns: "Sýnir að lögreglan stundar forvirkar rannsóknaraðgerðir“|author=Hjörtur Hjartarson|website=Vísir.is}}</ref> == Eftirmæli == Búsáhaldabyltingin hefur þótt umdeilt viðfangsefni. Fræðimenn hafa ólíkar skoðanir, deilt um mikilvægi hennar, arfleið og afleiðingar. Hún hefur einnig verið bitbein í pólítískri umræðu á ýmsum vettvangi. === Opinber umræða === * Í maí 2012 gerð [[Árni Johnsen]] lítið úr Búsáhaldabyltingunni og sagði í umræðu á Alþingi um þjóðaratkvæðagreiðslu um nýja stjórnaskrá:<ref>{{cite web|url=http://www.althingi.is/altext/140/05/r18110741.sgml|title=Ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur stjórnlagaráðs að frumvarpi til stjórnarskipunarlaga: Árni Johnsen (S)|date=18. maí 2012|author=Árni Johnsen|website=Alþingi.is}}</ref> <blockquote>Hér varð engin búsáhaldabylting og það vita allir sem fylgdust með. Hér varð bylting þar sem þingmenn úr hópi Vinstri grænna höfðu samið við þingmenn úr hópi Samfylkingar um að skapa upplausn til að Samfylkingin gæti vikið úr ríkisstjórn með Sjálfstæðisflokki og farið undir sæng með Vinstri grænum.</blockquote> * [[Egill Helgason]] bloggaði í október 2012 um Reykjavíkurbréf ''[[Morgunblaðið|Morgunblaðsins]]'' þar sem lítið var gert úr búsáhaldabyltingunni og aðdranda hennar. Hann var afar ósáttur eftir lestur bréfsins þar sem hann vildi meina að þau væri tilraun til þess að endurskrifa söguna.<ref>{{cite web|url=https://www.dv.is/eyjan/2012/10/7/ad-endurskrifa-soguna/|title=Silfur Egils: Að endurskrifa söguna|date=7.10.2012|author=Egill Helgason|website=Eyjan.is}}</ref> * Una Sighvatsdóttir fréttamaður skrifaði grein í ''Morgunblaðið'' í október 2009 sem bar heitið „Búsáhaldabylting í andarstlitrunum“ þar sem hún sagði frá byltingunni og stiklaði á stóru um helstu vendipunkta í atburðarrásinni sem átti sér fyrri hluta árs 2009.<ref>{{tímarit.is|5263927|Búsáhaldabylting í andarslitrunum|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=2. október 2009|blaðsíða=18-19|höfundur=Una Sighvatsdóttir}}</ref> === Bækur === Skrifaðar hafa verið þó nokkrar bækur sem fjalla um búsáhaldabyltinguna. Bækurnar eru að mörgu leiti ólíkar og fjalla um hinar ýmsu hliðar byltingarinnar þrátt fyrir að þær fjalli í grunninn um sama efni. * ''Búsáhaldabyltingin – sjálfsprottin eða skipulögð?'' kom út árið 2013 og er höfundur hennar [[Stefán Gunnar Sveinsson]] sagnfræðingur og blaðamaður. Höfundur reynir að skýra hvernig mótmælin komu til. Bókin er byggð á skýrslum og og viðtölum fremur en fræðilegum kenningum. Að lokum reynir höfundur að svara spurningunni sem varpað er fram í titli bókarinnar.<ref>http://hrunid.hi.is/sagasidferdi/busahaldabyltingin/</ref> * ''Economic Crisis and Mass Protest – The Pots and Pans Revolution in Iceland'' er bók eftir [[Jón Gunnar Bernburg]], prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands sem kom út 2016. Í bókinni skýrir höfundur frá því hvernig efnahagskreppan leiddi til fjöldamótmæla á árunum 2008 og 2009. Bókina byggir höfundur á þriggja ára rannsóknarvinnu þar sem hann tók viðtöl mótmælendur, skoðaði orðræðu í samfélaginu ásamt því að skoða gögn lögreglu. Þá eru mótmælin sett í samhengi við önnur nýleg fjöldamótmæli sem hafa átt sér stað víða um heim.<ref>https://www.routledge.com/Economic-Crisis-and-Mass-Protest-The-Pots-and-Pans-Revolution-in-Iceland/Bernburg/p/book/9781472425478</ref> * ''Útistöður'' er skrifuð af [[Margrét Tryggvadóttir|Margréti Tryggvadóttir]] bókmenntafræðingi og kom út árið 2014. Í bókinni lýsir hún eigin þáttöku í mótmælunum sem leiddu svo til setu hennar á Alþingi vorið 2009. Í bókinni er atburðarrásin rakin frá bankahruninu eins og höfundur upplifði þann tíma. Bókin er fjölbreytt og tekur á mörgum af hitamálunum í íslenskri pólitík eins og [[Icesave]] og umsókn um aðild Íslands að [[ESB]].<ref>http://hrunid.hi.is/sagasidferdi/utistodur/</ref> === Fræðigreinar === * Ingólfur V. Gíslason rannsakaði mótmælin og gaf í kjölfarið út greinina „Lögreglan og Búsáhaldabyltingin“ sem kom út árið 2014. Í greininn leitar hann skýringa á því hversu friðsamleg mótmælin voru miðað við stærðargráðu þeirra. Hann tók viðtal við 13 lögreglumenn sem stóðu vaktina í mótmælunum.<ref>{{cite journal|author=Ingólfur Gíslason|year=2014|title=Lögreglan og búsáhaldabyltingin|journal=Íslenska þjóðfélagið|volume=5|number=2|pages=5-18|url=https://vefsafn.is/is/20220121170206mp_/https://www.thjodfelagid.is/index.php/Th/article/view/66/53}}</ref> * [[Njörður Sigurjónsson]] gaf út árið 2015 greinina „Hávaði búsáhaldabyltingarinnar“ um aðferðir sem mótmælendur beittu í Búsáhaldabyltingunni. Greinin kom út í ''Ritinu - tímariti Hugvísindastofnunar''.<ref name="havadi" /> === Ýmislegt === Árið 2012 var höggmyndin „Svarta keilan, minnisvarði um borgaralega óhlýðni“ eftir spænska myndlistarmanninn [[Santiago Sierra]], sett upp á Austurvelli, gegnt Alþingishúsinu. Verkið á að minna á mikilvægi [[borgaraleg réttindi|borgaralegra réttinda]],<ref>{{cite web|url=https://safneign.listasafnreykjavikur.is/is/verk/H-153|website=Listasafn Reykjavíkur|title=Svarta keilan, minnisvarði um borgaralega óhlýðni}}</ref> en sumir hafa kosið að túlka það sem eins konar minnisvarða um Búsáhaldabyltinguna.<ref>{{tímarit.is|5777218|Svarta keilan tákn um ofbeldi á helgum stað|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=4.10.2012|blaðsíða=2}}</ref> Margir stjórnmálamenn hafa lýst sig andvíga staðsetningu verksins, meðal annars [[Sturla Böðvarsson]] sem þá var [[forseti Alþingis]] sem taldi það reist Alþingi til háðungar, og [[Bergþór Ólason]] þingmaður Miðflokksins sem taldi það merki um sundrungu.<ref>{{cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2022-06-16-svarta-keilan-er-a-rettum-stad|title=Svarta keilan er á „réttum stað“|date=16.6.2022|author=Björn Malmquist|website=RÚV}}</ref> == Tengt efni == * [[Öskra]] * [[Mótmæli 2009-2010]] == Heimildir == {{reflist}} == Tenglar == * [https://hrunid.hi.is/ Hrunið, þið munið - Ráðstefnuvefur og gagnabanki] * [https://www.sarpur.is/Spurningaskra.aspx?ID=531350 Þjóðháttasafn Þjóðminjasafns Íslands; Spurningaskrá 2010-1: Kreppan, hrunið og Búsáhaldabyltingin] {{Hrunið}} [[Flokkur:Efnahagskreppan á Íslandi 2008–2009]] [[Flokkur:Mótmæli á Íslandi]] {{bots|deny=InternetArchiveBot}} ob5o4nkw604kdt1nt14j5a0inljmhwp 1890908 1890907 2024-12-08T17:12:19Z Akigka 183 /* Mótmælendur */ 1890908 wikitext text/x-wiki {{hreingera|uppfæra, málfar, kaflaskipting, myndanotkun o.s.frv.}} [[Mynd:W15_Protesters_1217.JPG|thumb|Mótmælendur berja á dósir og pottlok á mótmælum 20. janúar 2009.]] [[Mynd:Althingi IMF protest.jpg|thumb|right|Mótmæli við Alþingishúsið í nóvember 2008. Búið er að koma fyrir skilti á svölum hússins sem á stendur „Til sölu (kr) $ 2,100.000.000“ og „IMF Selt“.]] '''Mótmælin á Íslandi í kjölfar efnahagskreppunnar 2008''', betur þekkt sem '''Búsáhaldabyltingin''', voru fjölmenn [[mótmæli]], sem hófust í kjölfar [[Bankahrunið á Íslandi|falls íslensku bankanna]] [[haust]]ið [[2008]]. Boðað var til mótmæla í sömu viku og bankarnir féllu. Í kjölfarið á þeim mótmælum var farið að skipuleggja svokallaða ''laugardagsfundi'' á [[Austurvöllur|Austurvelli]], auk annarra funda og aðgerða á meðal almennings. Mótmælin náðu hámarki í janúar 2009 og lyktaði með því að [[Annað ráðuneyti Geirs H. Haarde|ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar]] féll. Búsáhaldabyltingin er kennd við það að margir þátttakendur börðu sleifum á potta, pottlok og dósir til að skapa takt,<ref name="havadi" /> um leið og þeir sungu [[slagorð]] á borð við „vanhæf ríkisstjórn!“. Skilti með slagorðum eins og „Nýtt lýðveldi“, „Vér mótmælum öll“ og „Helvítis fokking fokk“ voru lýsandi fyrir andrúmsloftið á mótmælunum. Kröfur mótmælenda voru skýrar: stjórn [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankans]] og [[Ríkisstjórn Íslands|ríkisstjórnin]] áttu að víkja þar sem þær væru rúnar öllu trausti almennings. Kannanir sýndu að um fjórðungur íbúa höfuðborgarsvæðisins tók þátt í mótmælum í janúar 2009 og að mótmælin nutu víðtæks stuðnings landsmanna.<ref name="konnun" /><ref name="evaheida" /> Tveir hópar voru áberandi við skipulagningu mótmæla í byrjun: [[Mótmælasamtökin Nýir tímar]] undir forystu [[Kolfinna Baldvinsdóttir|Kolfinnu Baldvinsdóttur]] fjölmiðlakonu og [[Raddir fólksins]] undir forystu [[Hörður Torfason|Harðar Torfasonar]] tónlistarmanns. Áherslur þessara tveggja hópa voru ólíkar þar sem Nýir tímar vildu leggja áherslu á pólitíska þáttinn á meðan Raddir fólksins voru óflokkspólitísk samtök. Þekktustu mótmælafundirnir voru laugardagsfundir Radda fólksins á Austurvelli þar sem fjöldi fólks flutti ávörp, en aðgerðir fóru fram víðar, meðal annars við [[Stjórnarráð Íslands|Stjórnarráðið]], [[Þjóðleikhúsið]] og Lögreglustöðina við Hlemm. Átök mótmælenda og [[óeirðalögregla|óeirðalögreglu]] fóru stigvaxandi eftir því sem leið á mótmælin og náðu hámarki þegar Alþingi kom saman eftir jólafrí 20. janúar 2009. == Atburðarásin == === Neyðarlögin og bankahrunið, 6. október 2008 === {{aðalgrein|Neyðarlögin}} [[Lausafjárkreppan 2007-2008]] olli því að bankar og aðrar fjármálastofnanir víða um heim urðu gjaldþrota. Stærst þessara gjaldþrota var gjaldþrot [[Lehman Brothers]] í september 2008, sem varð til þess að [[millibankalán]] stöðvuðust tímabundið. Það olli aftur greiðsluerfiðleikum íslenskra banka sem voru með stór [[kúlulán]] á gjalddaga og gátu nú ekki endurfjármagnað þau með nýjum lánum. [[Glitnir banki]] var fyrstur íslensku bankanna sem lenti í erfiðleikum og hratt af stað atburðarás sem leiddi til [[Bankahrunið á Íslandi|gjaldþrots allra þriggja stærstu íslensku bankanna]] og setningu [[neyðarlögin|neyðarlaga]] 6. október 2008. Af því tilefni ávarpaði forsætisráðherra, [[Geir H. Haarde]], landsmenn í beinni útsendingu í sjónvarpi og útvarpi: {{tilvitnun2|Á hinum pólitíska vettvangi, jafnt sem annars staðar, er mikilvægt að slíðra sverðin við þessar aðstæður. Miklu skiptir að við sýnum bæði stillingu og yfirvegun þá erfiðu daga sem nú fara í hönd, látum ekki hugfallast og styðjum hvert annað með ráðum og dáð. Á þann hátt, með íslenska bjartsýni, æðruleysi og samstöðu að vopni, munum við standa storminn af okkur. Guð blessi Ísland.|höfundur=Geir H. Haarde (6. október 2008)}} Setning neyðarlaganna og ávarp forsætisráðherra gerðu almenningi á Íslandi ljóst að fjármálakerfið væri að hrynja með [[Efnahagskreppan á Íslandi 2008-2011|alvarlegum afleiðingum]] fyrir íslenskt efnahagslíf. === Samstöðutónleikar á Austurvelli, 8. október 2008 === Tveimur dögum eftir setningu neyðarlaganna, eða þann 8. október 2008, boðaði [[Bubbi Morthens]] til samstöðutónleika á [[Austurvöllur|Austurvelli]] um hádegið undir yfirskriftinni „Krónan er fallin“.<ref>{{tímarit.is|3634868|Bubbi þjappaði saman þjóðinni|blað=24 stundir|útgáfudagsetning=9. október 2008|blaðsíða=30}}</ref><ref>{{tímarit.is|4201399|Ládeyða á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=9.10.2008|blaðsíða=42}}</ref> Um 1000-1500 manns mættu og allt gekk vel fyrir sig.<ref name=":2" /> Mikið var um fjölskyldufólk með börn, og margir að maula á nesti á meðan tónleikunum stóð. Hljómsveitin [[Buff (hljómsveit)|Buff]] lék með Bubba auk þess sem rapparinn [[Poetrix]] kom fram. Bubbi flutti meðal annars nýtt lag sem hann hafði samið kvöldið áður og hét „Ein stór fjölskylda“. Lagið samdi hann fyrir þennan samstöðufund, en það var frumflutt á [[Rás 2]] um morguninn og svo stuttu síðar á [[Bylgjan|Bylgjunni]]. === Fyrstu mótmælin, 10. október 2008 === Fjórum dögum eftir setningu neyðarlaganna, eða föstudaginn 10. október, var boðað til fyrstu mótmælanna á samskiptamiðlinum [[Facebook]] vegna þess ástands sem skapast hefði við fall bankanna. Fólk var hvatt til að mæta á [[Arnarhóll|Arnarhól]] til að krefjast þess að [[Davíð Oddsson]] seðlabankastjóri segði af sér.<ref name=":0">{{cite book|author=Stefán Gunnar Sveinsson|year=2013|title=Búsáhaldabyltingin: Sjálfsprottin eða skipulögð?|location=Reykjavík|publisher=Almenna bókafélagið}}</ref> Samkvæmt frétt [[Reuters]]-fréttastofunnar mættu um 200 manns á mótmælin.<ref name=":0" /> Síðar færðu mótmælendur sig að [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankanum]]. Allt gekk vel fyrir sig á meðan mótmælunum stóð.<ref name=":2">{{cite report|author=Geir Jón Þórisson|date=30. júní 2012|title=Samantekt á skipulagi lögreglu við mótmælin 2008 til 2011|url=https://rafhladan.is/handle/10802/11046|publisher=Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu}}</ref> Nokkrir mótmælendur urðu ósáttir við það þegar einn úr þeirra hópi fór að syngja „[[Internationalinn]]“ (alþjóðlegt baráttulag [[kommúnismi|kommúnista]]). Sumir létu sig hverfa í kjölfarið þar sem þeir töldu mótmælin vera orðin „of rauð“.<ref name=":0" /> Skipuleggjendum var í kjölfarið ráðlagt að hafa meiri fyrirvara á mótmælunum, sleppa „Nallanum“ og kaupa almennilegt [[gjallarhorn]].<ref name=":0" /> === Samstöðufundur á Ingólfstorgi, 17. október 2008 === Þann 17. október 2008 hélt leikarinn [[Karl Ágúst Úlfsson]] samstöðufund á [[Ingólfstorg]]i. Þetta voru ekki mótmæli heldur [[trommuhringur]] til að sýna að þegar hver og einn leggur fram það sem hann hefur fram að færa þá ná allir að spila saman.<ref name="havadi">{{cite journal|author=Njörður Sigurjónsson|year=2015|title=Hávaði búsáhaldabyltingarinnar|journal=Ritið|volume=15|number=3|pages=137-159|url=https://timarit.is/page/6565669?iabr=on}}</ref> Honum fannst þjóðin þurfa mest á því að halda á þessum erfiðu tímum, að finna að við eigum öll hagsmuna að gæta og að allir þyrftu að leggjast á eitt til að komast á réttan kjöl. Karl Ágúst stóð að samstöðufundinum ásamt fyrirtækinu Practical.<ref>{{Tímarit.is|4008901|Trommað í takt|útgáfudagsetning=18. október 2008|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=1}}</ref> === Annar mótmælafundur, 18. október 2008 === Annar mótmælafundurinn var boðaður klukkan 3, laugardaginn 18. október 2008. Þessi fundur var mun betur skipulagður en sá fyrsti og notaðist við hljóðkerfi og lítið færanlegt svið sem [[Reykjavíkurborg]] útvegaði og komið var fyrir við [[Landsímahúsið]] á [[Austurvöllur|Austurvelli]], líkt og á samstöðutónleikum Bubba 10 dögum fyrr. Aðstandendur voru Hörður Torfason, Kolfinna Baldvinsdóttir, [[Dr. Gunni]] og Andri Sigurðsson. Líkt og á fyrsta fundinum var helsta krafan afsögn seðlabankastjóra. Ræðumenn á fundinum voru [[Þráinn Bertelsson]], rithöfundur,<ref>[http://www.youtube.com/watch?v=RB13PYRcVvE YouTube: Ræða Þráins Bertilssonar 18. október, 2008]</ref> [[Þorvaldur Gylfason]], prófessor við Háskóla Íslands,<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2008/10/thg181008.pdf Raddir fólksins: Ræða - Þorvaldur Gylfason 18. október, 2008.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> [[Ragnheiður Gestsdóttir]], rithöfundur, [[Biggi Veira|Birgir Þórarinsson]], tölvunarfræðingur og tónlistarmaður, og Kolfinna Baldvinsdóttir, fjölmiðlakona. <gallery> Image:W02 Hördur Torfason Organizer.JPG|Hörður Torfason Image:W02 Protesters 07933.JPG Image:W02 Protesters Auturvöllur 07942.JPG Image:W02 Collection 07946.JPG Image:W02 Austurvöllur 07957s.JPG </gallery> === Þriðji mótmælafundur, 25. október 2008 === Þriðji mótmælafundurinn var haldinn laugardaginn 25. október 2008. Nokkur fjöldi safnaðist saman á Austurvelli þar sem [[Einar Már Guðmundsson]], rithöfundur, [[Guðmundur Gunnarsson]], formaður Rafiðnaðarsambandsins, og [[Jón Baldvin Hannibalsson]], fyrrverandi ráðherra, héldu ræður. Eftir fundinn var farið í mótmælagöngu að [[Ráðherrabústaðurinn|Ráðherrabústaðnum]] þar sem hrópað var „brennum bankana!“ um leið og fáni [[Landsbankinn|Landsbankans]] var brenndur. === Fjórði mótmælafundur, 1. nóvember 2008 === Fjórði laugardagsfundurinn var haldinn á Austurvelli laugardaginn 1. nóvember 2008. Í þetta sinn var mótmælaganga frá [[Hlemmur|Hlemmi]] yfir á Austurvöll. Fjórir vörubílar óku á undan göngunni og þeyttu flautur. [[Sturla Jónsson]], einn af forystumönnum í [[mótmæli vörubílstjóra á Íslandi 2008|mótmælum vörubílstjóra]] fyrr þetta sama ár, var einn ræðumanna. Aðrir ræðumenn voru Pétur Tyrfingsson sálfræðingur, Lárus Páll Birgisson sjúkraliði, Ernesto Ortiz veitingamaður, Óskar Ástþórsson leikskólakennari og Birgir Þórarinsson tónlistarmaður. Allt fór vel fram og var áætlaður fjöldi 1000-1500 manns.<ref>{{tímarit.is|4009688|Á annað þúsund mótmæltu|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=2.11.2008|blaðsíða=1}}</ref> Dúkka var hengd upp á hliðið í Austurstræti.<ref name=":2" /> === Fimmti mótmælafundur, 8. nóvember 2008 === [[Image:W05 Buags flag 8282.JPG|thumb|Bónusfáninn á Alþingishúsinu.]] Fimmti laugardagsfundurinn var haldinn 8. nóvember 2008. Ræðumenn voru Ragnheiður Gestsdóttir rithöfundur, Sigurbjörg Árnadóttir fyrrverandi fréttamaður RÚV í Finnlandi, Arndís Björnsdóttir kennari og Einar Már Guðmundsson rithöfundur.<ref>[http://www.youtube.com/watch?v=8nKnTc7DV8U YouTube: Ræða - Einar Már Guðmundsson 8. nóvember, 2008.]</ref> Þetta voru fjölmennustu mótmælin til þessa en samkvæmt lögreglu voru á fjórða þúsund manns mætt á Austurvöll þar sem mótmælin höfðu verið boðuð.<ref name=":2" /> Skömmu eftir að mótmælin hófust klifraði mótmælandi ([[Haukur Hilmarsson]]) upp á þak [[Alþingishúsið|Alþingishússins]] og dró [[Bónus (verslun)|Bónus]]fána að húni á fánastöng hússins. Lögreglumenn fóru á bak við húsið til að gæta að honum og nokkur fjöldi mótmælanda safnaðist þar saman í kjölfarið. Þegar fánamaðurinn kom niður reyndi lögregla að handtaka hann, en mótmælendur komu í veg fyrir það og hann slapp. Mótmælin færðust þá aftur inn á Austurvöll þar sem mótmælendur köstuðu skyri og eggjum í Alþingishúsið. Talsverður hiti var í fólki og átti lögreglan á köflum í basli með að halda aftur af mótmælendum.<ref name=":2" /><ref>{{tímarit.is|4010083|Á fjórða þúsund mótmælti|blað=Vísir|útgáfudagsetning=9. nóvember 2008|blaðsíða=4}}</ref> Frásagnir af ástandinu þennan dag voru mismunandi. Daníel Sigurbjörnsson sagði í viðtali í ''[[Morgunblaðið|Morgunblaðinu]]'' 10. nóvember:<blockquote>„Ástandið var mun alvarlegra í portinu en fjölmiðlar hafa sagt frá. Lögreglumenn voru þar í hættu; þeir kallaðir öllum illum nöfnum og margsinnis hótað lífláti [...] Ég fór inn í portið þegar maðurinn birtist uppi á þaki með Bónusfánann. Þegar einn lögreglumaðurinn ætlaði upp stigann gerði maður í portinu sig líklegan til að kippa honum aftur niður og það hefði valdið stórslysi. Mér tókst einhvern veginn að hindra manninn og var kallaður öllum illum nöfnum fyrir vikið og grýttur með eggjum, jógúrt og tómötum. Ástandið var mun alvarlegra en menn gera sér grein fyrir. Mér fannst öryggi mínu ógnað þrátt fyrir að hafa aðeins ætlað að taka þarna nokkrar myndir fyrir sjálfan mig.“<ref name=":4">{{tímarit.is|4203627|Margmenni við mótmæli á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|höfundur=Halldór Armand Ásgeirsson|útgáfudagsetning=10 nóvember 2008|blaðsíða=8}}</ref></blockquote> [[Ingvar Á. Þórisson]] kvikmyndagerðamaður sagði í ''Morgunblaðinu'' sama dag:<blockquote>„Sá sem strengdi upp Bónus-fánann uppskar mikið lof fyrir og í kjölfarið safnaðist fólk saman inni í portinu þar sem stiginn var. Þar voru aðeins þrír lögreglumenn. Maður heyrði seinna meir að það voru einhverjir tuddar þarna tilbúnir í slagsmál við lögregluna en ég held nú að það hafi verið lítil hætta á því að þau yrðu. Ég tel að það sé langt í að hér sjóði eitthvað upp úr.“</blockquote> Hann taldi lögregluna hafa brugðist vel við mótmælunum. „Ég var þarna fremst og fannst lögreglan bregðast hárrétt við. Þeir voru ekki með neinar brynsveitir og létu ekki æsa sig upp í neitt.“<ref name=":4" /> Á þessum mótmælum mætti [[Gunnar Már Pétursson]] myndlistarmaður í fyrsta sinn með skilti sem á stóð slagorðið „Helvítis fokking fokk!“.<ref>{{cite web|url=https://www.flickr.com/photos/johannesgunnar/3013903904/in/album-72157609177016624|author=Jói Gunnar|website=Flickr|title=Helvítis Fokking Fokk!|date=8.11.2008}}</ref> Þetta átti eftir að verða nokkurs konar einkennisslagorð Búsáhaldabyltingarinnar sem lýsti óánægju án þess að setja fram stefnu eða kröfu um breytingar. <gallery> Image:W05 Speaker Ragnheidur Gestsdottir 08323.JPG|Ragnheiður Gestsdóttir. Image:W05 Protesters Austurvöllur 08325.JPG|Mótmælendur með skilti. </gallery> === Sjötti mótmælafundur, 15. nóvember 2008. === Sjötti laugardagsfundurinn var haldinn 15. nóvember 2008. Ræðumenn voru [[Andri Snær Magnason]] rithöfundur,<ref>{{cite web|archive-url=https://vefsafn.is/is/20130402175817mp_/http://raddirfolksins.info/wp-content/uploads/2009/01/asm151108.pdf|url=http://raddirfolksins.info/wp-content/uploads/2009/01/asm151108.pdf|archive-date=2.4.2013|title=Hugsjónin Ísland|author=Andri Snær Magnason|date=15.11.2008|website=Raddir fólksins}}</ref> Viðar Þorsteinsson heimspekingur<ref>{{cite web|archive-url=https://vefsafn.is/is/20130402175817mp_/http://raddirfolksins.info/wp-content/uploads/2009/01/vth151108.pdf|url=http://raddirfolksins.info/wp-content/uploads/2009/01/vth151108.pdf|archive-date=2.4.2013|title=Ræða Viðars Þorsteinssonar á Austurvelli 15. nóv 2008|author=Viðar Þorsteinsson|date=15.11.2008|website=Raddir fólksins}}</ref> og [[Kristín Helga Gunnarsdóttir]] rithöfundur. Lúðrasveit Íslands undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum. Taldi lögregla að um 6000 manns hefðu mætt á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|4204103|Vaxandi styrkur mótmæla|útgáfudagsetning=17.11.2008|blaðsíða=4|blað=Morgunblaðið}}</ref> <blockquote>Mikill hiti var í fundarmönnum og ljóst að fólk krefst aðgerða. Þúsundir manna öskruðu já háum rómi þegar Hörður Torfason, tónlistarmaður og skipuleggjandi mótmælanna, spurði fólk hvort það vildi stjórn Seðlabankans burt. Sömu sögu var að segja þegar hann spurði hvort fólk vildi stjórn Fjármálaeftirlitsins, spillingaröflin og ríkisstjórnina burt. Þúsundraddað já kvað við. Rétt eins og fólk krafðist kosninga í vor með háværu já-svari.<ref>{{cite web|url=http://www.dv.is/frettir/2008/11/15/serfraedingur-i-ad-gelda-og-svaefa/|archive-url=https://vefsafn.is/is/20130502181530/http://www.dv.is/frettir/2008/11/15/serfraedingur-i-ad-gelda-og-svaefa/|website=DV.is|date=15. nóvember, 2008|title=Sérfræðingur í að gelda og svæfa|archive-date=2.5.2013}}</ref></blockquote> Eftir fundinn kastaði fólk eggjum, skyri og klósettrúllum í Alþingishúsið. Kveikt var í klósettrúllu á tröppum hússins, en lögreglan slökkti eldinn.<ref>{{tímarit.is|4010468|Kröfðust lýðræðis|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=16.11.2008|blaðsíða=6}}</ref> Um kvöldið voru vel sóttir samstöðutónleikar í [[Laugardalshöll]] þar sem íslenskt tónlistarfólk bauð til ókeypis tónleika. Meðal flytjenda voru [[Stuðmenn]], [[Buff (hljómsveit)|Buff]], [[Ný dönsk]], [[Ragnheiður Gröndal]], [[Lay Low]], [[Sálin hans Jóns míns (hljómsveit)|Sálin hans Jóns míns]], [[Baggalútur]] og [[HAM (hljómsveit)|Ham]].<ref>{{tímarit.is|4204139|Hlýleg stemning á samstöðutónleikum|útgáfudagsetning=17.11.2008|blað=Morgunblaðið|blaðsíða=40}}</ref> <gallery> image:W06 Speaker Vidar Thorsteinsson 08339.JPG|Viðar Þorsteinsson image:W06 Protesters 08361.JPG|Mótmælaskilti Image:W06 Andri Snær Magnason Speaker 08345.JPG|Andri Snær Magnason </gallery> === Sjöundi mótmælafundur, 22. nóvember, 2008. === Sjöundi laugardagsfundurinn var haldinn 22. nóvember 2008. Ræðumenn voru Sindri Viðarsson sagnfræðinemi, [[Katrín Oddsdóttir]] laganemi og [[Gerður Pálmadóttir]], atvinnurekandi í Hollandi. Lúðrasveit Íslands undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum og [[Hjalti Rögnvaldsson]] las baráttuljóð. <blockquote>Katrín sagði meðal annars ríkisstjórnina hafa brotið mannréttindi Íslendinga þegar skrifað var undir lánabeiðni til Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Þá væri það ekki ákvörðun þeirra Ingibjargar Sólrúnar og Geirs Haarde hvort gengið yrði til kosninga, eins og þau hafa sagt ekki tímabært. Hún lauk máli sínu með hrópunum "Góðir Íslendingar, við látum ekki kúga okkur" og uppskar mikinn fögnuð viðstaddra." <ref>{{tímarit.is|4010848|Mótmælendur gerast háværari|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=23. nóvember, 2008|blaðsíða=2}}</ref></blockquote> Eftir fundinn var aðgerðahópurinn [[Neyðarstjórn kvenna]] með gjörning þar sem styttan af Jóni Sigurðssyni var klædd í bleikan kjól.<ref>{{cite web|url=https://www.visir.is/g/2008435809d/jon-sigurdsson-klaeddur-i-kjol|title=Jón Sigurðsson klæddur í kjól|dags=22.11.2008|website=Vísir.is}}</ref> <gallery> Image:W07 Band2.JPG|Lúðrasveit Íslands leikur Image:W07 Hjalti Rögnvaldsson 08679.JPG|Ljóðalestur Hjalti Rögnvaldsson Image:W07 Protesters 8727.JPG|Mótmælendur með skilti sem á stendur „Vér mótmælum öll“ Image:W07 Katrin Oddsdottir speaker 08700.JPG|Katrín Oddsdóttir flytur erindi Image:W07 Protesters 8713.JPG|Mótmælendur </gallery> === Áhlaup á lögreglustöðina, 22. nóvember 2008 === {{aðalgrein|Áhlaupið á lögreglustöðina við Hverfisgötu 22. nóvember 2008}} Föstudaginn 21. nóvember var [[Haukur Hilmarsson]] handtekinn af lögreglunni fyrir að hafa klifrað upp í byggingarkrana í tengslum við mótmæli [[Saving Iceland]] á [[Kárahnúkavirkjun|Kárahnjúkum]] árið 2005. Margir töldu að tilgangur handtökunnar væri sá einn að taka hann úr umferð fyrir mótmælin um helgina.<ref>{{cite web|url=http://this.is/nei/?p=893|title=Lögregla tekur mótmælanda úr umferð|website=Nei.|date=22.11.2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090130162516/http://this.is/nei/?p=893|archive-date=30.1.2009}}</ref> Í ræðu sinni á laugardagsmótmælunum daginn eftir fordæmdi Hörður Torfason handtökuna og hvatti viðstadda til að fylkja liði að lögreglustöðinni á Hverfisgötu þar sem Haukur var í haldi. Milli 500 og eitt þúsund manns söfnuðust saman fyrir utan lögreglustöðina þar sem slagorðin „Út með Hauk! Inn með Geir!“ voru hrópuð. Mannfjöldinn braut sér leið í gegnum útidyr hússins, en var hrakinn frá af lögregluliði í óeirðabúningum sem beitti piparúða. Fimm þurftu að leita sér aðhlynningar á slysavarðstofu og erlendis var fjallað um atburðinn eins og óeirðir. Um klukkan 18:00 bárust þær fréttir að Hauki hefði verið sleppt úr haldi og að óþekktur aðili hefði greitt fyrir hann sektina sem hann var handtekinn fyrir að hafa ekki greitt.<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/skyringar/frettaskyringar/nr/89|author=Ásgeir H. Ingólfsson|title=Grátið eggjarauðutárum|website=Smugan|archive-url=https://vefsafn.is/is/20110106122642/http://www.smugan.is/skyringar/frettaskyringar/nr/89|archive-date=1.1.2011}}</ref><ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/11/22/fanganum_sleppt/|title=Fanganum sleppt|website=mbl.is|date=22.11.2008}}</ref> === Útifundur og borgarafundur, 24. nóvember 2008 === Mánudaginn 24. nóvember stóðu [[BSRB]] og fleiri samtök fyrir útifundi á Ingólfstorgi undir yfirskriftinni „Verjum velferðina“. Þar var borin upp vantrauststillaga á ríkisstjórnina og Alþingi og nokkrir fóru inn á þingpalla. Um 1000 manns voru á torginu og allt gekk vel fyrir sig. Um kvöldið var fjölmennur [[opinn borgarafundur]] í [[Háskólabíó]]i, en þar gekk líka allt vel fyrir sig.<ref name=":2" /> Sýnt var frá fundinum í beinni útsendingu á [[RÚV]]. Á þeim fundi mælti [[Ingibjörg Sólrún Gísladóttir]] hin fleygu orð „Þið eruð ekki þjóðin“ við lítinn fögnuð viðstaddra.<ref>{{tímarit.is|4011594|Góð vika/slæm vika|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=56|útgáfudagsetning=29.11.2008}}</ref> === Áttundi mótmælafundur, 29. nóvember 2008 === Áttundi laugardagsfundurinn var haldinn 29. nóvember 2008. Ræðumenn í þetta sinn voru [[Illugi Jökulsson]] rithöfundur,<ref>{{cite web|url=http://www.dv.is/blogg/tresmidja/2008/11/29/gerum-thad-theirra/|title=Gerum það án þeirra|website=DV.is/blogg: Ræða|author=Illugi Jökulsson|date=29.11.2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20100326161528/http://www.dv.is/blogg/tresmidja/2008/11/29/gerum-thad-theirra/|archive-date=26.3.2010}}</ref> Kristín Tómasdóttir frístundaráðgjafi, og [[Stefán Jónsson (f. 1964)|Stefán Jónsson]] leikstjóri.<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/pistlar/raedur/nr/183|title=Stefán Jónsson á Austurvelli 29. nóvember 2008|author=Stefán Jónsson|date=29.11.2008|archive-date=2008-12-04|archive-url=https://web.archive.org/web/20081204013021/http://smugan.is/pistlar/raedur/nr/183|access-date=2024-11-18|url-status=bot: unknown}}</ref> Á fimmta þúsund manns mættu á fundinn, þrátt fyrir kulda, og góð stemning var í hópnum.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/forsida/2008/11/29/segir_goda_stemningu_a_motmaelafundi/|vefsíða=mbl.is|date=29. nóvember, 2008|title=Segir góða stemningu á mótmælafundi|archive-date=6.10.2017|archive-url=https://vefsafn.is/is/20171006173230/http://www.mbl.is/frettir/forsida/2008/11/29/segir_goda_stemningu_a_motmaelafundi/}}</ref> Þátttakendum bauðst að undirrita „uppsagnarbréf“ handa völdum ráðamönnum.<ref>{{tímarit.is|4011987|Ráðamönnum sagt upp|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=30. nóvember 2008|blaðsíða=1}}</ref> === Mótmæli við Stjórnarráðið og Seðlabankann, 1. desember 2008 === [[Mynd:W08_Protesters_Arnarhóll_9424.JPG|thumb|Mótmælendur á Arnarhóli.]] Mánudaginn 1. desember 2008 (fullveldisdaginn) mætti hópur mótmælanda fyrir utan [[Stjórnarráð Íslands|Stjórnarráðið]]. [[Eva Hauksdóttir]] fór þar fremst í flokki ásamt átta manns. Hélt fólkið á svörtum og rauðum fánum. Eva Hauksdóttir fór með ýmiss konar þulur og særingar ásamt því að hópurinn kastaði kjötstykkjum á Stjórnarráðið og á grasblettinn þar fyrir framan. Eftir um hálfa klukkustund fór hópurinn í átt að [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankanum]]. Eva Hauksdóttir fór með lögreglumanni að afgreiðsluborði bankans og óskaði eftir því að fá að hitta [[Davíð Oddsson]] Seðlabankastjóra. Nokkur hópur af mótmælendum hafði komið sér fyrir í anddyrinu ásamt Evu og var farið að láta ófriðlega. [[Lögregla|Lögreglan]] vísaði fólkinu út. Í framhaldinu fór Eva til fundar við Davíð Oddson. Eftir fundinn kom [[Eva Hauksdóttir|Eva]] út með brúðu í líki Davíðs og framdi þar gjörning sem gekk út á að bera Davíð úr bankanum. Á [[Arnarhóll|Arnarhóli]] höfðu um 1000 manns safnast saman þegar mest var. Þar höfðu [[Borgarahreyfingin]] og [[Mótmælasamtökin Nýir tímar]] hvatt fólk til að koma saman á þjóðfundi um fullveldið. Síðar tók fólk að streyma þaðan að [[Seðlabanki|Seðlabankanum]]. Þegar hópurinn hafði náð áfangastað var ástandið orðið mjög eldfimt og nokkrir mótmælendur komnir á þak bankans. Margt fólk safnaðist fyrir í anddyrinu sem varð til þess að lögreglan gaf skipun um að rýma anddyrið. Þetta var gert nokkrum sinnum með litlum árangri sem varð til þess að lögreglan hótaði að nota [[Piparúði|piparúða]] á mótmælendur. Það kom þó aldrei til þess þar sem lögreglan átti samtal við mótmælendur sem töluðu um þeir vildu fara út með einhverri reisn og helst ekki fyrr en eftir einhvern tíma. Þá voru þau fyrirmæli gefin út til aðgerðahópa lögreglu að beita ekki neinni hörku við að koma mótmælendum út. Ágætlega gekk hjá lögreglu að koma fólkinu út en þó voru um 100 manns sem ekki vildu fara. Lögreglan gerði þá samkomulag við mótmælendur að ef þeir myndu bakka með sína lögreglumenn þá myndu mótmælendur fara út. Þetta gekk eftir og tókst lögreglu að rýma anddyrið án þess að til átaka kæmi.<ref name=":2" /> === Níundi mótmælafundur, 6. desember 2008 === Níundi mótmælafundurinn var haldinn laugardaginn 6. desember 2008. Ræðumenn voru [[Gerður Kristný]] rithöfundur og Jón Hreiðar Erlendsson fyrrum vörubílstjóri. Lúðrasveit Íslands undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum. Um 1500 manns sóttu fundinn, en þar boðaði Hörður Torfason upphaf „skyndiaðgerða“: <blockquote>Um 1.500 manns sóttu mótmælafund vegna efnahagsástandsins á Austurvelli í gær. Skipuleggjandi boðar til aðgerða með klukkustundar fyrirvara í vikunni. MÓTMÆLI Það er ekki nóg að halda mótmælafundi einu sinni í viku. Nú taka við skyndiaðgerðir. <ref>[http://vefblod.visir.is/index.php?s=2629&p=66525 Fréttablaðið 7. desember, 2008. Boða skyndiaðgerðir.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> Stöð 2 Kvöldfréttir.<ref>[http://vefmidlar.visir.is/?channelID=&programID=d93d6ddc-f3df-4c27-90e2-28d49738f306&mediaSourceID=fbf147c6-d35e-4e1f-afe5-83fa8b4abb8f&mediaClipID=7f98a25e-45ce-4eb3-a65a-1213e38650b5 Stöð 2 6. desember, 2008. Kvöldfréttir]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref></blockquote> Fundurinn var boðaður kl. 14:00. Fáir mættu á mótmælin í byrjun eða um 200-300 manns. [[Lögreglan á Íslandi|Lögreglan]] fylgdist með ákveðnum einstaklingum sem mest voru áberandi á mótmælunum við Seðlabankann þann 1. desember. Um klukkan 15:00 sást til tveggja pilta klifra upp á svalir fyrir ofan inngang Alþingishússins með skilti sem á stóð „Elskaðu land þitt“ og tilvísun í netslóð sem vísaði á sönglag á netinu. Eftir að þeir voru búnir að koma upp skiltinu fóru þeir niður. Stóðu mótmælin yfir til klukkan 15:31 og þegar mest var voru um 1000 manns á mótmælunum samkvæmt lögreglu. Eftir að mótmælunum lauk urðu nokkrir einstaklingar eftir á svæðinu og klukkan 16:02 kölluðu lögreglumenn lið sitt til baka en lögreglan hafði fylgst grant með mótmælunum sem fóru fram án átaka.<ref name=":2" /> Dreifimiðum var dreift á mótmælunum þar sem boðað var til nýrra mótmæla þann 8. desember á Austurvelli. Fyrirsögn dreifimiðanna var „TÍMI FYRIR AÐGERÐIR“ og stóð þar að þau mótmæli yrðu „annað stig“ í baráttu mótmælenda fyrir breytingum sem felast meðal annars í því að „raunverulega framkvæma þær ágætu hugmyndir sem fram hafa komið og hvernig megi ná fram réttlætinu. Ekki láta þig vanta, vertu með í aðgerðum gegn yfirvaldinu, vertu með í Byltingunni!“.<ref name=":2" /> === Mótmæli í Alþingishúsinu, 8. desember 2008 === {{aðalgrein|Nímenningarnir}} Mánudaginn 8. desember 2008 freistaði hópur um 30 mótmælenda þess að komast á palla Alþingis. Þingverðir og lögregla meinuðu fólkinu að komast á þingpalla. Níu úr þessum hóp voru síðar ákærð fyrir árás á sjálfræði Alþingis. Í ákæru sem þeim var birt 1. mars segir að fólkið sé ákært fyrir: <blockquote>... brot gegn valdstjórninni, almannafriði og allsherjarreglu og húsbrot með því að hafa, þann 8. desember 2008, ásamt hópi óþekktra manna, í heimildarleysi ruðst inn í Alþingishúsið við Austurvöll meðan á þingfundi stóð. ... Með háttsemi sinni rufu ákærðu friðhelgi Alþingis og starfsfrið auk þess sem öryggi Alþingis var hætta búin.<ref>{{cite web |url=http://www.rvk9.org/2010/05/21/ak%c3%a6rurnar-a-hendur-nimenningunum/ |title=rvk9.org, stuðningssíða nímenninganna. sótt 29. september 2010 |access-date=2010-10-01 |archive-date=2011-02-01 |archive-url=https://web.archive.org/web/20110201050856/http://www.rvk9.org/2010/05/21/ak%C3%A6rurnar-a-hendur-nimenningunum/ |url-status=dead }}</ref></blockquote> Tveir mótmælendanna komust upp á áhorfendapalla Alþingis, Snorri Páll Jónsson Úlfhildarson og óþekkt kona. Áður en hann var dreginn niður náði Snorri að hrópa af pöllunum: {{tilvitnun2|Þetta hús þjónar ekki tilgangi sínum lengur, drullið ykkur út.<ref>{{cite web|url=http://attac.is/index.php?option=com_content&view=article&id=109:raeea-solveigar-jonsdottur-a-austurvelli-15-mai-2010|website=attac.is|title=Ég ákæri ykkur. Ræða Sólveigar Jónsdóttur á Austurvelli 15. maí 2010|author=Sólveig Jónsdóttir|date=15. maí 2010|access-date=2010-10-01|archive-date=2016-03-05|archive-url=https://web.archive.org/web/20160305102100/http://attac.is/index.php?option=com_content&view=article&id=109:raeea-solveigar-jonsdottur-a-austurvelli-15-mai-2010|url-status=dead}}</ref>}} Hópur sem kallaði sig „Aðgerð Aðgerð“ lýsti yfir ábyrgð á aðgerðunum. Til nokkurra átaka kom fyrir utan þinghúsið þegar félagar hinna handteknu reyndu að frelsa þá úr klóm lögreglu. Lögreglan var með sérstakan viðbúnað á lögreglustöðinni við Hverfisgötu af ótta við sams konar umsátursástand og 22. nóvember. Ekki kom þó til þess.<ref>{{tímarit.is|6449496|„Út, út, drullið ykkur út“|blað=DV|útgáfudagsetning=9.12.2008|blaðsíða=8|höfundur=Atli Már Gylfason}}</ref> === Mótmæli við Ráðherrabústaðinn, 9. desember 2008 === Nokkrir tugir manns komu saman við [[Ráðherrabústaðurinn|Ráðherrabústaðinn]] við [[Tjarnargata|Tjarnargötu]] til að mótmæla ríkisstjórnarfundi sem þar fór fram, þriðjudaginn 9. desember. Hópurinn stillti sér upp í götunni og kom þannig í veg fyrir að ráðherrarnir kæmust að húsinu frá Tjarnargötu. Ráðherrarnir gengu þá inn bakdyramegin í gegnum garðinn ofan við húsið, frá [[Suðurgata|Suðurgötu]]. Eftirfarandi tilkynning var send út vegna aðgerðarinnar: <blockquote>Pólitísk aðgerð, 9.desember 2008, við Ráðherrabústaðinn við Tjarnargötu: Við, fólkið, komum í veg fyrir inngöngu inn í Ráðherrabústaðinn við Tjarnargötu og stöðvum þar með áframhaldandi valdníðslu ráðamanna. Peningar hafa stýrt fólki á kostnað réttinda þeirra og ráðamenn og þeirra klíkur hafa hagrætt fjármagni eftir eigin hagsmunum. Sú hagræðing hefur ekki skilað sér í réttlátu samfélagi, réttlátum heimi. Tími aðgerða er runninn upp, því réttlátt samfélag er ekki einungis mögulegt, heldur er það skylda okkar að berjast fyrir því!<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/frettir/frettir/nr/290|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090220132513/www.smugan.is/frettir/frettir/nr/290|archive-date=20.2.2009|title=Ráðherrum varnað inngöngu|website=Smugan|date=9. desember 2008}}</ref></blockquote> Tveir voru handteknir fyrir að hlýða ekki tilmælum lögreglu.<ref>{{cite web|url=http://logregla.is/displayer.asp?cat_id=1040&module_id=220&element_id=13128|title=Tveir mótmælendur handteknir|website=Lögregluvefurinn|date=9 desember 2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090424114011/http://www.logregla.is/displayer.asp?cat_id=1040&module_id=220&element_id=13128|archive-date=24.4.2009}}</ref> Í ''Morgunblaðinu'' var því slegið föstu að mótmælendur við Ráðherrabústaðinn væri sami „[h]ópur mótmælenda sem efndi til mótmæla í Alþingishúsinu [8. desember]“.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/12/09/motmaeli_vid_radherrabustadinn/|title=Mótmæli við Ráðherrabústaðinn|website=Mbl.is|date=9. desember 2008|retrieved=4. október 2010}}</ref> === Tíundi mótmælafundur, 13. desember 2008 === Tíundi laugardagsfundurinn var haldinn á Austurvelli 13. desember 2008. Um 1000 manns mættu á fundinn og sýndu samstöðu með 17 mínútna þögn í stað ræðuhalda. Á Akureyri tóku um 150 manns þátt í mótmælum undir yfirskriftinni „Virkjum lýðræðið“.<ref>{{tímarit.is|4015159|Lögreglan gaf fólki kakóbolla|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=4|útgáfudagsetning=14.12.2008}}</ref> <gallery> Image:W10 Hördur Torfason organizer 9761.JPG|Tíunda vikan og tíu útikerti við Alþingishúsið. Image:W10 Protesters 9755.JPG|Mótmælaskilti. Image:W10 Protesters 9825.JPG|Neyðarstjórn kvenna. </gallery> === Mótmæli við bankana, 17. desember 2008 === Boðuð mótmæli miðvikudaginn 17. desember áttu að hefjast kl. 9:00 við Austurvöll og þaðan átti að halda í bankana. Strax kl. 09:17 voru um 30 mótmælendur komnir inn á skrifstofur [[Landsbankinn|Landsbankans]] í [[Kirkjustræti]], flestir grímuklæddir og var óskað eftir aðstoð lögreglu við að koma þeim út. Hópurinn hélt þá í Landsbankann við [[Austurstræti]]. Þá hafði mótmælendum fjölgað í um 50 manns. Þau komu sér fyrir á 2. hæð hússins og stóð viðveran til um kl. 10:00 eða þar til ákveðið var að fara að Landsbankanum við Laugaveg 77. Þegar komið var í bankann skipti hópurinn sér í tvo minni hópa. Einn hópurinn fór á skrifstofurnar og hinn hélt til í afgreiðslusal. Eftir skamma stund yfirgáfu mótmælendur bankann og fóru á kaffihús [[Hljómalind]]ar við Laugarveg.<ref name=":2" /> Fólkið mótmælti meðal annars ráðningu [[Tryggvi Jónsson|Tryggva Jónssonar]] fyrrverandi aðstoðarforstjóra [[Baugur Group|Baugs]] til Landsbankans og hrópaði slagorðið „Borgið ykkar skuldir sjálf“.<ref>{{tímarit.is|4015405|Mótmælt í tveimur löndum|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=18.12.2008|blaðsíða=2}}</ref> Um kl. 13:00 var lögregla kölluð til vegna hóps mótmælenda á 101 Hotel við [[Hverfisgata|Hverfisgötu]] 10. Þeir biðu þar eftir [[Björgólfur Thor Björgólfsson|Björgólfi Thor Björgólfssyni]] sem var staddur á hótelinu. Mótmælendur sættust á að fara út eftir viðræður við lögreglu. Þegar mótmælendur voru komnir út gekk [[Jón Ásgeir Jóhannesson]] út af hótelinu og samkvæmt lögreglu veittust þeir að honum og reyndu að hefta för hans.<ref name="gudjonheidar" /><ref name=":2" /><ref>{{tímarit.is|4015407|Veist að Jóni Ásgeiri í gær|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=18.12.2008|blaðsíða=4}}</ref> Á bloggsíðu Guðjóns Heiðars Valgarðssonar, eins af mótmælendunum, segir hann:<blockquote>Þegar Jón Ásgeir kom út spurði ég hann hvort hann hafi stöðvað frétt [[DV]], hann veitti ekki svör og ætlaði greinilega ekki að staldra við og spjalla. Því tók ég mér snjóbolta í hönd og henti honum í smettið á Jóni. Fleiri fylgdu í kjölfarið og fékk Jón vænar gusur af snjóslugsi yfir fína jakkann sinn.<ref name="gudjonheidar">{{cite web|url=https://frussukusk.blog.is/blog/frussukusk/entry/747924/|title=Ég kastaði snjóbolta í Jón Ásgeir Jóhannesson|author=Guðjón Heiðar Valgarðsson|date=17.12.2008|website=Blog.is}}</ref></blockquote>Einnig segir hann að það hafi verið afar frelsandi að kasta snjóbolta í hann og mælti með að aðrir gerðu slíkt hið sama þegar Jón Ágeir yrði á vegi þeirra. === Ellefti mótmælafundur, 20. desember 2008 === [[Mynd:W11 Silent Protest 0073.JPG|thumb|right|Mótmælaskilti frá Neyðarstjórn kvenna.]] Á ellefta laugardagsfundinum voru aftur þögul mótmæli í ellefu mínútur. Um 500 manns mættu á mótmælin. Eftir fundinn köstuðu nokkrir mótmælendur snjó og skóm í Alþingishúsið.<ref>{{tímarit.is|4015701|Hentu skóm í Alþingishúsið|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=21.12.2008|blaðsíða=2}}</ref> Fyrirmyndin að skókastinu var atvik þar sem íraski blaðamaðurinn [[Muntadhar al-Zaidi]] kastaði skó að [[George W. Bush]] á blaðamannafundi í Bagdad sex dögum fyrr. === Tólfti mótmælafundur, 27. desember, 2008 === Tólfti laugardagsfundurinn var haldinn 27. desember 2008, á þriðja degi jóla. Lögregla taldi að um 500 hefðu mætt, en skipuleggjendur töldu það vera nær 1000.<ref>{{tímarit.is|5234896|Tólfti mótmælafundurinn á Austurvelli|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=29.12.2008|blaðsíða=4}}</ref> Ræðumenn voru [[Björn Þorsteinsson]] heimspekingur<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/ba271208.pdf Raddir fólksins: Ræða Björns Þorsteinssonar 27. des 2008.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> og [[Ragnhildur Sigurðardóttir]] sagnfræðingur.<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/ba271208.pdf Raddir fólksins: Ræða Ragnhildar Sigurðardóttur 27. des 2008]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> Mörg mótmælaskilti voru sett upp eins og [[umferðarmerki]] þar sem samningum við [[Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn|Alþjóðagjaldeyrissjóðinn]] var mótmælt og þess krafist að bankastjórum yrði vikið frá störfum.<ref>{{tímarit.is|5234917|Mótmælastaða|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=29.12.2008|blaðsíða=25}}</ref> Um 80 manns komu saman við þögul mótmæli á ráðhústorginu á Akureyri. === Kryddsíldarmótmælin, 31. desember 2008 === Nokkur hundruð manns söfnuðust saman við [[Hótel Borg]] á Austurvelli. Búist var við forystufólki stjórnmálaflokkanna í beina útsendingu á [[kryddsíld (sjónvarpsþáttur)|kryddsíld]] [[Stöð 2|Stöðvar 2]] á gamlársdag þar sem [[Sigmundur Ernir Rúnarsson]] var þáttastjórnandi. Hópur fólks fór gekk með blys frá Stjórnarráðinu á Austurvöll til að færa mótmælin nær þeim sem verið var að mótmæla.<ref name="10ar" /> Lögregla var með viðbúnað og til átaka kom við mótmælendur sem ruddu sér leið inn á hótelið og kveiktu þar í reyksprengjum og blysum.<ref name=":2" /> Lögregla beitti piparúða á mótmælendur og þurftu nokkrir að leita aðhlynningar vegna þess. Grjóti var kastað í andlit eins lögreglumanns sem kjálkabrotnaði.<ref>{{tímarit.is|4016189|Útsending Kryddsíldar rofin|útgáfudagsetning=2. janúar 2009|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=6}}</ref> Mótmælendur klipptu að lokum í sundur myndsnúru sem lá frá hótelinu að bíl fyrir utan og útsendingu var hætt. Seinna lýsti Arnar Rúnar Marteinsson varðstjóri því að það hversu mikil læti urðu þennan dag hafi komið lögreglu á óvart. Lögregla var fáliðuð þar sem meiri mannskapur hafði verið boðaður á vakt um kvöldið.<ref name="10ar">{{cite web|url=https://www.visir.is/g/20181905781d/tiu-ar-fra-hruni-sau-i-hvad-stefndi-eftir-kryddsildarmotmaelin|title=Tíu ár frá hruni: Sáu í hvað stefndi eftir Kryddsíldarmótmælin|date=1. október 2018|author=Sunna Kristín Hilmarsdóttir|website=Vísir.is}}</ref> Í skýrslu um aðgerðir lögreglu á þessum tíma kemur fram hjá ónefndum lögreglumanni sem var við störf þennan dag: <blockquote>Hluti mótmælenda á þessum tíma var vissulega góðkunningjar lögreglunnar og ungt róttækt fólk. Stór hluti var þó „venjulegir“ borgarar sem dags daglega myndu ekki taka þátt í skemmdarverkum, ofbeldi eða svívirða lögreglumenn við skyldustörf. [...] Mér virðist söguskýringin ætla að verða sú að þeir sem komu illa fram í mótmælunum og gengu of langt hafi bara verið lítill hópur góðkunningja lögreglunnar. Ekkert er fjær sanni í mínum huga.<ref name=":2" />{{rp|82}}</blockquote> === Þrettándi mótmælafundur, 3. janúar 2009 === Þrettándi laugardagsfundurinn var haldinn 3. janúar 2009 undir yfirskriftinni „Breiðfylking gegn ástandinu“.<ref>{{tímarit.is|5244935|Dagný Dimmblá sló í gegn|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=5.1.2009|blaðsíða=11}}</ref> Ræðumenn voru Halldóra Guðrún Ísleifsdóttir kennari og grafiskur hönnuður,<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/hgi030109.pdf Raddir fóklsins: Ræða Halldóru Guðrúnar Ísleifsdóttur 3. janúar, 2009.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref>, Einar Már Guðmundsson rithöfundur <ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/emg030109.pdf Raddir fólksins: Ræða Einars más Guðmundssonar 3. janúar 2009]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> og Dagný Dimmblá Jóhannsdóttir, 8 ára nemandi í Ísaksskóla.<ref>{{tímarit.is|401628|Átta ára stúlka í ræðustól|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=4. janúar 2009|blaðsíða=2}}</ref> Skipuleggjendur töldu að um 5.000 manns hefðu verið á Austurvelli, en lögregla taldi nokkuð færri.<ref>{{tímarit.is|4016280|Þúsundir á Austurvelli|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=1|útgáfudagetning=4.1.2009}}</ref> <gallery> Image:W13 Hördur Torfason organizer 0366.JPG|Hörður Torfason. Image:W13 Protesters 0394.JPG|Mótmælendur með skilti. Image:W13 Einar Már Gudmundsson speaker 0477.JPG|Einar Már Guðmundsson. Image:W13 Protesters 0412.JPG|Mótmælandi með öryggisgleraugu og öryggishjálm. Image:W13 Protesters 0434.JPG|Mótmælendur á Austurvelli. </gallery> === Fjórtándi mótmælafundur, 10. janúar 2009 === Fjórtándi laugardagsfundurinn var haldinn kl. 15:00 laugardaginn 10. janúar. Ræðumenn voru [[Þorvaldur Þorvaldsson]] trésmiður, [[Lilja Mósesdóttir]] hagfræðingur,<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/pistlar/penninn/lilja-mosesdottir/nr/574|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090130155618/www.smugan.is/pistlar/penninn/lilja-mosesdottir/nr/574|website=Smugan|date=10. janúar 2009|title=Þegar ekkert er eins og áður|author=Lilja Mósesdóttir|archive-date=30.1.2009}}</ref> og Lárus Páll Birgisson sjúkraliði.<ref>{{cite web|url=http://this.is/nei/?p=2430|website=Nei.|title=En þjóðin er þér ósammála|date=13. janúar 2009|author=Lárus Páll Birgisson|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090130154239/http://this.is/nei/?p=2430|archive-date=30.1.2009}}</ref> Skipuleggjendur töldu að um 4.000 manns hefðu mætt á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|6425368|Sandkorn|blað=DV|útgáfudagsetning=12.1.2009|blaðsíða=14}}</ref> <gallery> Image:W14 Lilla Mosesdottir speaker 0741.JPG|Lilja Mósesdóttir Image:W14 Protesters 0711.JPG|Mótmælandi með skilti með „Fjandafælu“ [[Jón lærði Guðmundsson|Jóns lærða]]. Image:W14 Protesters 0801.JPG|Horft yfir mannfjöldann á Austurvelli. Image:W14 Protesters 1063.JPG|Fánar mótmælenda. </gallery> === Fimmtándi mótmælafundur, 17. janúar 2009 === Fimmtándi laugardagsfundurinn fór fram 17. janúar 2009 kl. 15:00. Á fjórða þúsund manns mættu á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|5245740|Yfir þrjú þúsund á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=19.1.2009|blaðsíða=8}}</ref> Ræðumenn voru Svanfríður Anna Lárusdóttir, sem var atvinnulaus, og [[Gylfi Magnússon]] dósent í viðskiptafræði við Háskóla Íslands.<ref>{{cite web|url=http://www3.hi.is/%7Egylfimag/A_Austurvelli_17-1-09.pdf|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090425050335/http://www3.hi.is/%7Egylfimag/A_Austurvelli_17-1-09.pdf|title=Ræða á Austurvelli 17. janúar 2009|author=Gylfi Magnússon|date=17. janúar, 2009|website=Hi.is|archive-date=25.4.2009}}</ref> Mótmæli fóru fram á sex stöðum á landinu þennan dag: Reykjavík, Ísafirði, Akureyri, Dimmuborgum í Mývatnssveit, Selfossi og Egilsstöðum.<ref>{{cite web|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090417233855/ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item246628/|archive-date= 17.4.2009|website=Ruv.is|date=17. janúar 2009|title=Mótmælt á sex stöðum á landinu|url=http://ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item246628/}}</ref><ref>{{cite web|url=https://larahanna.blog.is/blog/larahanna/entry/774190/|author=Lára Hanna Einarsdóttir|date=18.1.2009|title=Mótmælt víða um land|website=blog.is}}</ref> Samtökin Nýjar raddir sem [[Ástþór Magnússon]] stofnaði til höfuðs Röddum fólksins, efndu til samkomu við Austurvöll sama dag klukkan 15:15. Þar áttu umræður að hefjast með stuttu ávarpi og þá átti orðið að vera laust. Lögreglan mætti á staðinn og fjarlægði sendiferðabíl og annan búnað Nýrra radda. Í framhaldi kærðu Nýjar raddir framgöngu lögreglu.<ref>{{cite web|url=http://lydveldi.blog.is/blog/lydveldi/entry/774223/|title=STJÓRNSÝSLUKÆRA vegna Lögreglunnar í Reykjavík|author=Ástþór Magnússon|website=blog.is|date=17.1.2009}}</ref> <gallery> Image:W14x Protesters 0976.JPG|Hópur heilbrigðisstarfsfólks mótmælir niðurskurði vegna Bankahrunsins. Image:W14x Protesters at Austurvöllur 0993.JPG|Mótmælaskilti þar sem má sjá skrifað „Helvítis fokking fokk!“ og „Ég er ekki þjóðin“. Image:W14x Speaker Gylfi Magnusson 1025.JPG|Gylfi Magnússon. Image:W14x Speaker Svanfridur Anna Larusdottir 1060.JPG|Svanfríður Anna Lárusdóttir. Image:W14x Protesters 1099.JPG|Súpueldhús á Austurvelli. </gallery> === Mótmæli við Alþingishúsið, 20. janúar 2009 === Þriðjudaginn 20. janúar kom Alþingi saman á ný eftir jólafrí og Raddir fólksins höfðu boðað mótmæli af því tilefni. Krafa mótmælenda var að boðað yrði til kosninga sem fyrst. Þingsetning var klukkan 13:00. Þá var hópur mótmælenda mættur á Austurvöll og fjölgaði eftir því sem leið á daginn. Mótmælendur slógu á trommur og hrópuðu slagorðið „Vanhæf ríkisstjórn“. Sturla Jónsson var með gasknúnar flautur sem gáfu frá sér mikinn hávaða.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/20/piparudi_og_handtokur/|title=Piparúði og handtökur við Alþingi|website=Mbl.is|date=20.1.2009}}</ref> Lögreglumenn í óeirðabúningum skipuðu sér framan við Alþingishúsið og í Alþingisgarðinum til að varna mótmælendum inngöngu í Alþingishúsið. Um 20 manns voru handteknir í Alþingisgarðinum og fluttir í bílakjallara Alþingis.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22324/|title=Myndskeið: Þjóðin var í Alþingisgarðinum|website=Mbl.is|date=20.1.2009}}</ref> Mótmælendur á Austurvelli hentu reyksprengjum og súrmjólk á lögregluna sem beitti bæði kylfum og piparúða á mótmælendur.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22325/|title=Myndskeið: Beittu kylfum á mótmælendur|website=Mbl.is|date=20.1.2009}}</ref> Margar rúður í Alþingishúsinu voru brotnar. Töluverður fjöldi mótmælenda hélt áfram trommuslætti eftir að þingmenn hurfu úr þinghúsinu, og um sjöleytið var kveiktur bálköstur norðan við Skálann, viðbyggingu Alþingishússins.<ref name=":2" />{{rp|101}} Í blöðunum var mótmælunum lýst sem mestu mótmælum Íslandssögunnar frá 1949<ref>{{tímarit.is|5245813|Mestu mótmæli frá 1949|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=21.1.2009|blaðsíða=1}}</ref> og farið var að tala um þau sem „byltingu“.<ref>{{tímarit.is|6364164|Janúarbyltingin á Austurvelli|blað=DV|útgáfudagsetning=21.1.2009|blaðsíða=2}}</ref> Fyrr um kvöldið höfðu mótmælendur reynt að kveikja í [[Óslóartréð|Óslóartrénu]] þar sem það stóð en eldurinn hafði slokknað af sjálfu sér.<ref>{{cite web|url=http://www.visir.is/osloartred-fellt-og-brennt/article/2009276463267|title=Oslóartréð fellt og brennt|date=20.1.2009|website=Vísir.is}}</ref> Laust fyrir miðnætti gerðu nokkrir mótmælendur aðra atlögu að trénu með því að klippa á víra sem héldu því uppi. Eftir dágóða stund tókst að fella tréð. Mótmælendur drógu tréð fyrir framan Skálann á Austurvelli<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/21/osloartred_borid_a_balid/|title=Óslóartréð borið á bálið|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Gerðar voru nokkrar tilraunir til þess að kveikja í trénu en erfitt reyndist að fá það til að loga. Það hafðist þó að lokum og bálið logaði lengi þar sem mótmælendur bættu á það eldsmat af nærliggjandi byggingarsvæðum. Um tvöleytið hófu lögregla og slökkvilið að slökkva bálið og aðra elda sem mótmælendur höfðu kveikt á Austurvelli. Aðgerðum lögreglu lauk ekki fyrr en um klukkan 3 um nóttina.<ref name=":2" />{{rp|103}} Nokkrir eftirmálar urðu eftir þessi mótmæli, þar sem [[Geir Jón Þórisson]] hélt því fram í skýrslu lögreglu um mótmælin árið 2012 að þingmenn [[Vinstri græn]]na, [[Steingrímur J. Sigfússon]] og [[Álfheiður Ingadóttir]], hefðu gagnrýnt störf lögreglu í þinghúsinu þennan dag. Hann hélt því líka fram að Álfheiður hefði verið í sambandi við mótmælendur í Alþingisgarðinum fyrr um daginn með farsíma úr þinghúsinu.<ref name=":2" />{{rp|98}} Álfheiður vísaði því á bug að hún hefði stýrt mótmælunum við húsið.<ref>{{cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/alfheidur-oskar-gagna-fra-logreglu|title=Álfheiður óskar gagna frá lögreglu|date=27.2.2012|website=RÚV}}</ref> Þetta varð samt tilefni [[samsæriskenning]]ar um að mótmælin hefðu í raun ekki verið sjálfsprottin heldur skipulögð af Vinstri grænum (sem voru í stjórnarandstöðu) og hafi lyktað með eins konar [[valdarán]]i.<ref>{{cite web|url=https://www.althingi.is/altext/140/03/r29141646.sgml|author=Vigdís Hauksdóttir|title=Ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur stjórnlagaráðs að frumvarpi til stjórnarskipunarlaga|date=29.3.2012|website=Alþingi.is}}</ref><ref>{{cite web|url=https://andriki.is/2010/10/07/fimmtudagur-7-oktober-2010/|title=Fimmtudagur 7. október 2010|date=7.10.2010|website=Andríki}}</ref><ref>{{cite web|url=https://kjarninn.is/skodun/2018-09-18-rytingsstunga-nasistanna-yfirfaerd-island-ii/|author=Þorvaldur Logason|title=Rýtingsstunga nasistanna yfirfærð á Ísland II|date=20.9.2018|website=Kjarninn}}</ref> <gallery> Image:W15 Police 1445.JPG|Mótmælendur slá á fötur upp við lögreglumenn sem standa þétt upp við Alþingishúsið. Image:W15 Protesters 1231.JPG|Reykur vegna blysa og reyksprengja yfir Austurvelli. Image:W15 Protesters 1253.JPG|Lögregla ræðir við mótmælendur. Image:W15 Protesters 1807.JPG|Fólk safnast við bálköstinn um kvöldið. </gallery> === Mótmæli við Stjórnarráðið og Alþingishúsið, 21. janúar 2009 === Daginn eftir þingsetningu mættu mótmælendur á Austurvöll klukkan eitt. Jarðarför átti að vera í Dómkirkjunni klukkan 3 og mótmælendur fluttu sig því að Stjórnarráðinu þar sem mótmælin héldu áfram. Stór hópur lögreglumanna í óeirðabúnaði þurfti að aðstoða ráðherra við að komast þaðan. Mótmælendur veittust að forsætisráðherra, Geir Haarde, þegar hann steig út í ráðherrabílinn og [[Hallgrímur Helgason]] rithöfundur barði með báðum hnefum á húddið á bílnum þegar hann ók frá Stjórnarráðinu í gegnum mannþröngina um klukkan tvö.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22350/|title=Erlendir fjölmiðlar fjalla um atvikið við stjórnarráðið|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref><ref>{{cite web|url=https://www.theguardian.com/world/2009/jan/22/iceland-protests-recession|title=Iceland's coalition struggles to survive protests|date=22.1.2009|author=Valur Gunnarsson|website=The Guardian}}</ref><ref>{{cite web|url=http://news.bbc.co.uk/2/hi/europe/7843327.stm|title=Protesters pelt Iceland PM's car |date=21.1.2009|website=BBC NEWS}}</ref> Eftir það héldu mótmælin áfram nokkra stund en færðust svo aftur inn á Austurvöll. Þar var þögn meðan á jarðarförinni stóð. Dómkirkjuprestur hafði beðið mótmælendur um að hafa hljótt við kirkjuna.<ref>{{tímarit.is|5245874|Aðsúgur gerður að ráðherra|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=22.1.2009|blaðsíða=14}}</ref> Mótmælin héldu svo áfram eftir 4. Lögreglan sló skjaldborg um Alþingishúsið líkt og daginn áður og varð fyrir eggjakasti. Innan dyra hafði boðaður þingfundur hins vegar verið felldur niður. Mótmælendur reyndu að kveikja bál á nokkrum stöðum á Austurvelli en þau voru slökkt jafnharðan.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22337/|title=Myndskeið: Mótmæla aftur í dag|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Klukkan 8 um kvöldið hófst fundur Samfylkingarfélagsins í Reykjavík í [[Þjóðleikhúsið|Þjóðleikhúskjallaranum]]. Þangað hélt stór hópur mótmælenda og kveikt var bál utan við innganginn. Á fundinum ályktaði félagið að slíta bæri stjórnarsamstarfinu við Sjálfstæðisflokkinn.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/21/samthykktu_alyktun_um_stjornarslit/|title=Samþykktu ályktun um stjórnarslit|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Eftir að fundinum lauk héldu mótmælendur aftur á Austurvöll þar sem lögregla varð fyrir grjótkasti og beitti piparúða til að dreifa mannfjöldanum. Piparúðinn kláraðist um miðnætti og tók lögreglan þá til þess bragðs að sprengja [[táragas]]sprengjur í fyrsta sinn frá 1949.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/22/taragasi_beitt_a_austurvelli/|date=22. janúar, 2009|title=Táragasi beitt á Austurvelli|website=Mbl.is}}</ref> Ein örsaga frá þessu kvöldi sem er höfð eftir í bókinni ''Hrunið'' eftir [[Guðni Th. Jóhannesson|Guðna Th. Jóhannesson]] er að svissneski listaverkasafnarinn [[Francesca Thyssen-Bornemisza]] hafi haldið kvöldverðarboð fyrir íslenska myndlistarmenn á veitingastaðnum Við Tjörnina og lyktin af táragasinu borist gestum sem stóðu og drukku kampavín á svölunum.<ref>{{cite journal|author=Benedikt Jóhannesson|year=2009|journal=Skírnir|volume=183|number=2|title=Í skugga hrunsins: Ritdómar|page=519|url=https://timarit.is/gegnir/991008671949706886}}</ref> Thyssen-Bornemisza var áberandi bakhjarl íslenskrar myndlistar á þessum tíma og árin eftir hrun. Eftir að táragasinu var beitt færðu mótmælendur sig aftur að Stjórnarráðinu þar sem hópur lögreglumanna stóð fyrir framan húsið og varð fyrir töluverðu grjótkasti. Um klukkan 2 gerðist það hins vegar að hópur mótmælenda tók sér stöðu framan við lögreglumennina til að verja þá fyrir grjótkastinu og hvetja fólk til að hætta því. Eftir það róuðust mótmælin.<ref name=":2" />{{rp|120}} Næstu daga var kallað eftir því að mótmælendur sýndu andstöðu við ofbeldi með því að auðkenna sig með appelsínugulum lit (sem var vísun í [[Appelsínugula byltingin|appelsínugulu byltinguna]] í Úkraínu 2004-5).<ref>{{tímarit.is|5245941|Mótmæla ofbeldi|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=23.1.2009|blaðsíða=17}}</ref> Sjö lögreglumenn slösuðust í mótmælunum, aðallega út af grjótkasti.<ref name=":2" />{{rp|120}} <gallery> Image:W15a Protesters 1897.JPG|Mótmæli við Stjórnarráðið. Image:W15a Protesters 1919.JPG|Mótmælaskilti við Stjórnarráðið. Image:W15a Protesters 1943.JPG|Hópur mótmælenda við Stjórnarráðið. Image:W15b Protesters 2269.JPG|Lögreglumenn mynda skjaldborg við Alþingishúsið. </gallery> === Mótmæli við Alþingishúsið, 22. janúar 2009 === [[Mynd:W15c Protesters 2580.JPG|thumb|Mótmælendur slá á trommur.]] Á fimmtudeginum var mótmælt sem fyrr og trommur barðar, en mótmælin voru mun friðsamlegri en dagana tvo þar á undan. Áætlað var að 400-500 manns hefðu mætt á Austurvöll. Sumir mótmælendur færðu lögreglumönnum blóm. Ýmis samtök sem höfðu tekið þátt í mótmælunum sendu frá sér yfirlýsingar þar sem ofbeldi gegn lögreglu var fordæmt. Raddir fólksins og ýmsir aðrir hópar boðuðu hlé á mótmælum föstudags- og laugardagskvöld þar sem áfengi og mótmæli færu ekki saman.<ref>{{tímarit.is|5245940|Söngur og rósir á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=23.1.2009|blaðsíða=17}}</ref> Margir mótmælendur auðkenndu sig með appelsínugulum borðum og tóku sér sumir stöðu með lögreglu við þinghúsið. Seinna um kvöldið var lögreglumönnum í óeirðabúnaði skipt út fyrir lögreglumenn í hefðbundnum einkennisbúningi.<ref name=":2" />{{rp|128}} Mótmælin stóðu engu að síður fram yfir 11 um kvöldið. <blockquote>Þrátt fyrir meiðsl á fólki, beinbrotna mótmælendur eftir barsmíðar lögreglu, þrátt fyrir að táragasi hafi verið beitt til að sundra mótmælendum og lögreglumaður dvalið á sjúkrahúsi í skammtímalegu eftir miðvikudaginn létu mótmælendur ekki bilbug á sér finna og mættu aftur í gær, fimmtudaginn 22. janúar, til aðgerða á Austurvelli. Lögreglan virðist spila ''good cop-bad cop'' að hætti bíómynda: nú var Geir Jón á svæðinu og fór þá allt friðsamlega fram. Grímuklæddir og grímulausir höfðu hátt saman, í ró og spekt. Mótmælendur færðu lögreglumönnum blóm og heitt kakó. Einn og einn var tekinn af lögreglu, en það var að mestu gert ofstopalaust. - Nei.<ref>{{cite web|url=http://this.is/nei/?p=3221|website=Nei.|date=23. janúar 2009|title=''Good cop''-dagur á Austurvelli|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090130152753/http://this.is/nei/?p=3221|archive-date=30.1.2009|url-status=dead}}</ref></blockquote> === Sextándi mótmælafundur, 24. janúar 2009 === Sextándi laugardagsfundurinn fór fram 24. janúar klukkan 3 á vegum Radda fólksins. Ræðumenn voru [[Magnús Björn Ólafsson]] blaðamaður, [[Hildur Helga Sigurðardóttir]] blaðamaður, Jakobína Ingunn Ólafsdóttir stjórnsýslufræðingur og [[Guðmundur Andri Thorsson]] rithöfundur. Um það bil 6000 manns tóku þátt í mótmælunum.<ref>{{cite web|url=http://www.ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item247637/|title=Allt að 6000 á Austurvelli í dag|date=24.1.2009|website=RÚV|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090206120317/http://www.ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item247637/|archive-date=6.2.2009}}</ref> Samkvæmt dagbók lögreglu fóru mótmælin vel fram og mun jákvæðari andi en dagana á undan. Margir auðkenndu sig með appelsínugulum lit til að sýna andstöðu við ofbeldi. Aðgerðum lögreglu lauk fyrir 7.<ref name=":2" />{{rp|142}} <gallery> Image:W16 Drummers 02618.JPG|Trommað við Alþingishúsið. Image:W16 Thorvaldur performs 02631.JPG|[[Þorvaldur Þorvaldsson]] trésmiður syngur. Image:W16 Speaker Magnus Björn Olafsson 2682.JPG|Magnús Björn Ólafsson með appelsínugulan borða. Image:W16 Protesters 2687.JPG|Mótmælaskilti í líki umferðarskiltis. Image:W16 Protester 2729.JPG|Mótmælendur á Austurvelli. Appelsínugulur litur er áberandi. </gallery> === Stjórnarslit, 26. janúar 2009 === Föstudaginn 23. janúar hafði Geir H. Haarde, forsætisráðherra, boðað til blaðamannafundar í Valhöll þar sem hann sagði frá því að hann hefði greinst með [[krabbamein]] og hygðist segja af sér formennsku í flokknum.<ref>{{tímarit.is|5246178|Aðdragandi sögulegra slita|blað=Morgunblaðið|höfundur=Una Sighvatsdóttir|útgáfudagsetning=27.1.2009|blaðsíða=15}}</ref> Samfylkingin brást við því með tilboði um [[þjóðstjórn]] undir forsæti [[Jóhanna Sigurðardóttir|Jóhönnu Sigurðardóttur]], þáverandi félagsmálaráðherra. Þetta þótti Sjálfstæðismönnum óaðgengilegt skilyrði og töluðu um ístöðuleysi samstarfsflokksins eftir brotthvarf formannsins, [[Ingibjörg Sólrún Gísladóttir|Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur]], sem greindist með krabbamein í höfði í september 2008.<ref>{{cite web|url=http://mbl.is/mm/frettir/sjonvarp/22438/|title=Ásaka hvert annað um hroka|date=26.1.2009|website=Mbl.is}}</ref><ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/kosning/2009/01/26/sett_fram_til_ad_knyja_fram_stjornarslit/|title=Sett fram til að knýja fram stjórnarslit|date=26.1.2009|website=Mbl.is}}</ref><ref>{{tímarit.is|4020086|Deila um ástæður slitanna|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=27.1.2009|blaðsíða=8}}</ref> Sunnudaginn 25. janúar, tilkynnti þáverandi viðskiptaráðherra, [[Björgvin G. Sigurðsson]], um afsögn sína. Sama dag var tilkynnt að þáverandi forstjóri fjármálaeftirlitsins [[Jónas Fr. Jónsson]] og stjórn þess myndu segja af sér. Með þessu kvaðst Björgvin vera að axla pólitíska ábyrgð sem viðskiptaráðherra á [[Bankahrunið á Íslandi|bankahruninu]]. Mánudaginn 26. janúar sagði [[Jón Sigurðsson (f. 1941)|Jón Sigurðsson]] sig úr bankaráði Seðlabankans.<ref>{{tímarit.is|5246178|Sagði sig úr bankaráði Seðlabanka Íslands|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=27.1.2009|blaðsíða=14}}</ref> Mánudaginn 26. janúar 2009, funduðu Geir H. Haarde og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir í Alþingishúsinu. Á þeim fundi var ákveðið að slíta ríkisstjórnarsamstarfi flokkanna. Að fundi loknum gekk Geir H. Haarde á fund forseta Íslands, [[Ólafur Ragnar Grímsson|Ólafs Ragnars Grímssonar]], á [[Bessastaðir|Bessastöðum]] og baðst lausnar fyrir hönd ráðuneytis síns og ríkisstjórnarinnar.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/kosning/2009/01/26/geir_til_bessastada_klukkan_16/|title=Geir til Bessastaða klukkan 16|date=26.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Lítill hópur mótmælenda fagnaði stjórnarslitunum með trommuslætti á Austurvelli. Nokkru áður var farið að nota heitið „búsáhaldabyltingin“ um mótmælin dagana á undan og eftir stjórnarslitin festist sú orðanotkun í sessi. Dagana á eftir var mynduð [[Fyrsta ráðuneyti Jóhönnu Sigurðardóttur|minnihlutastjórn undir forsæti Jóhönnu Sigurðardóttur]] með þátttöku [[Vinstri græn]]na. [[Framsóknarflokkurinn]] féllst á að verja stjórnina falli með því skilyrði að boðað yrði til kosninga um vorið. [[Alþingiskosningar 2009]] voru svo haldnar í apríl. Eitt nýtt framboð, [[Borgarahreyfingin]], spratt beinlínis upp úr mótmælunum á Austurvelli og fékk fjóra þingmenn í kosningunum.<ref>{{tímarit.is|5249027|Borgarahreyfingin - þjóðin á þing|blað=Morgunblaðið|höfundur=Þór Saari|útgáfudagsetning=17.3.2009|blaðsíða=19}}</ref> <gallery> Image:W16a Protester 02999.JPG|Mótmælandi á Austurvelli. Image:W16a Bessastadir 03017.JPG|Sjónvarpsfólk bíður komu forsætisráðherra til Bessastaða. Image:W26a Geir H. Haarde arrives 03030.JPG|Geir H. Haarde kemur til Bessastaða. Image:W16a Resignation 3041.JPG|Geir H. Haarde tilkynnir fjölmiðlum afsögn sína. </gallery> === Sautjándi mótmælafundur, 31. janúar 2009 === Sautjándi laugardagsfundur Radda fólksins var haldinn 31. janúar og kynntur sem „sigurhátíð“.<ref>{{tímarit.is|5246507|Sautjándi mótmælafundurinn|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=2.2.2009|blaðsíða=7}}</ref> Um 2000 manns mættu á fundinn. Þjóðkórinn söng ættjarðarlög. Ræðumenn voru Viðar Hreinsson bókmenntafræðingur, [[Katrín Snæhólm Baldursdóttir]] myndlistarkona og Viðar Þorsteinsson heimspekingur. Um kvöldið voru tónleikar á skemmtistaðnum NASA við Austurvöll undir yfirskriftinni „Búsáhaldaboogie“. Þar komu fram [[Mug­i­son]], [[Sudd­en We­ather Change]], [[Reykja­vík (hljómsveit)|Reykjavík]], [[XXX Rottweilerhundar]] og [[Jeff Who]].<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/folk/frettir/2009/01/31/sigurhatid_radda_folksins_a_austurvelli/|title=Sigurhátíð Radda fólksins á Austurvelli|date=31.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> <gallery> Image:W17 Chorus of the Nation 3322.JPG|Þjóðkórinn. Image:W17 Katrin Snæholm Baldursdottir speaker 3389.JPG|Katrín Snæhólm Baldursdóttir. Image:W17 Protesters 3402.JPG|Hörður Torfason í hópi mótmælenda. </gallery> === Fleiri mótmælafundir í kjölfar Bankahrunsins === Næstu mánuði héldu laugardagsfundir áfram á vegum Radda fólksins, þótt mun færri mættu á flesta þeirra en áður. Krafa mótmælenda var að stjórn Seðlabanka Íslands myndi víkja.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/02/07/thyskir_sparifjareigendur_i_hopi_motmaelenda/|title=Þýskir sparifjáreigendur í hópi mótmælenda|date=7.2.2009|website=Mbl.is}}</ref> Þetta breyttist þegar fyrstu samningarnir vegna [[Icesave]]-reikninganna litu dagsins ljós, en fjölmenn mótmæli vegna þeirra voru sumarið 2009, meðal annars á vegum aðgerðahópsins [[InDefence]].<ref>{{tímarit.is|5260731|„Hvar er forsetinn með öll sín sambönd?“|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=14.8.2009|blaðsíða=2|höfundur=Sigurður Bogi Ævarsson}}</ref> Alls urðu laugardagsfundir Radda fólksins fleiri en 30.<ref>{{cite web|url=https://www.visir.is/g/2009495068878/raddir-folksins-a-austurvelli-i-dag|title=Raddir fólksins á Austurvelli í dag|date=20.6.2009|website=Vísir.is}}</ref> Allt árið 2010 var mótmælt vegna uppgjörs [[húsnæðislán]]a og [[gengislán]]a almennings. Þessi mótmæli náðu hámarki 4. október 2010 þegar allt að 7.000 mættu á Austurvöll,<ref name=":2" />{{rp|233}} bál voru kveikt og flugeldar sprengdir.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2010/10/04/metfjoldi_a_austurvelli/|title=Metfjöldi á Austurvelli|author=Baldur Arnarsson|date=4.10.2010|website=Mbl.is}}</ref> == Mótmælendur == [[Mynd:W06 Protesters 08446.JPG|Mannfjöldinn á Austurvelli|thumb|right|Mannfjöldi á Austurvelli 15. nóvember 2008 þegar talið var að 6.000 manns hefðu mætt til að mótmæla.]] Þótt mótmælaaðgerðir frá hausti 2008 fram að falli ríkisstjórnarinnar í janúar 2009 hafi verið misvel sóttar, er ljóst að mörg þúsund manns tóku þátt í mótmælum um allt land þessa mánuði. Mótmælendur voru síður en svo einsleitur hópur og margir nefndu að þarna hefði komið saman þverskurður af þjóðinni.<ref>{{cite web|url=https://kjarninn.is/skodun/2016-04-15-motmaelin-og-stora-samhengid/|title=Mótmælin og stóra samhengið|date=15. apríl 2016|author=Jón Gunnar Bernburg|website=Kjarninn}}</ref><ref>{{cite web|url=https://www.sarpur.is/Adfang.aspx?AdfangID=550928|title=Spurningaskrá 112 Kreppan, hrunið og Búsáhaldabyltingin: Kona fædd 1956|website=Sarpur: Þjóðhættir|date=2010-1-59|útgefandi=Þjóðminjasafn Íslands}}</ref> Margir höfðu tapað sparnaði við fall bankanna og sáu myntkörfulán sín margfaldast, margt starfsfólk í byggingageiranum og fjármálageiranum missti vinnuna þegar leið á haustið, og heilbrigðisstarfsfólk sá fram á stórfelldan niðurskurð. Allt gaf þetta fólki tilefni til að mæta á Austurvöll og láta í sér heyra. Mótmælin urðu líka vettvangur til þess að afla sér upplýsinga um Bankahrunið þegar efnahagsleg óvissa var áberandi og landsmenn kölluðu á frekari skýringar. Samkvæmt íslensku kosningarannsókninni sem var gerð eftir [[Alþingiskosningar 2009]], sögðust 17% svarenda hafa tekið þátt í mótmælum í kjölfar Bankahrunsins og 70% sögðust hafa verið hlynnt mótmælunum.<ref name="evaheida">{{cite conference|title=Búsáhaldabyltingin: Pólitískt jafnræði og þátttaka almennings í mótmælum|author=Eva Heiða Önnudóttir|conference=Þjóðarspegillinn|year=2011|page=39|url=https://skemman.is/handle/1946/10251}}</ref> Rannsóknin sýndi að ekki var mikill munur á þeim sem tóku þátt og þeim sem ekki tóku þátt hvað varðar menntun og tekjur, en hvatar á borð við áhuga á stjórnmálum, að telja sig vinstra megin við miðju í stjórnmálum og að telja mikla hagsmuni vera í húfi, voru lykilástæður þátttöku. Önnur rannsókn sem var gerð á handahófskenndu 609 manna úrtaki á höfuðborgarsvæðinu sýndi að 25% eða fjórðungur íbúa tók þátt í einhverjum mótmælum á Austurvelli í janúar 2009.<ref name="konnun" /><ref>{{cite journal|title=Economic Crisis and Popular Protest in Iceland, January 2009: The Role of Perceived Economic Loss and Political Attitudes in Protest Participation and Support|author=Jón Gunnar Bernburg|journal=Mobilization: An International Quarterly|year=2015|volume=20|number=2|pages=231–252|doi=10.17813/1086-671X-20-2-231}}</ref> Niðurstöður sýndu að fólk sem var óánægt með lýðræðið og taldi vera spillingu í stjórnmálum, sérstaklega vinstrisinnað fólk, var mun líklegra til að mæta og taka þátt í mótmælunum.<ref name="konnun">{{cite conference|title=Hverjir tóku þátt í Búsáhaldabyltingunni?|author=Jón Gunnar Bernburg, Berglind Hólm Ragnarsdóttir, Sigrún Ólafsdóttir|conference=Þjóðarspegillinn|year=2010|url=https://skemman.is/handle/1946/6856}}</ref> Þau sem að höfðu neikvæðar væntingar um framtíðarstöðu sína og lífskjör voru 15 sinnum líklegri til að sækja mótmælin reglulega, burtséð frá því hver þáverandi lífskjör þeirra voru. Þeir landsmenn sem skilgreindu sig lengst til [[Vinstristefna|vinstri]] voru 50 sinnum líklegri til þess að mæta ítrekað á mótmælin en þeir sem skilgreindu sig lengst til [[Hægristefna|hægri]]. Vantraust á stjórnmálakerfinu hafði líka áhrif; fólk sem bar lítið traust til stjórnmálakerfisins var 6 sinnum líklegra til að mæta á mótmælin. Fólk sem taldi að það væru ójöfn tækifæri í landinu vegna spillingar var miklu líklegra til þess að taka ítrekað þátt í mótmælunum á Austurvelli. Ef hámarks- og lágmarksgildi í mælingunni eru skoðuð, voru þau sem mældust hæst 150 sinnum líklegri til þess að mæta ítrekað en þau sem mældust lægst.<ref name="konnun" /> === Aðgerðahópar === [[Mynd:W15 090120-DSC01585.JPG|thumb|Trommusláttur við Alþingishúsið 20. janúar 2009 með Sigurð Harðarson úr Andspyrnu fremstan í flokki. Mótmælaskilti frá Neyðarstjórn kvenna eru áberandi.]] Í kjölfar efnahagshrunsins urðu til hópar fólks sem hafði áhyggjur af ástandinu og vildu leggja sitt af mörkum til að freista þess að hafa áhrif. Búsáhaldabyltingin, efnahagskreppan og viðbrögð hinna ýmsu ríkisstjórna við henni, höfðu þau áhrif að fjöldi nýrra grasrótarhreyfinga og stjórnmálaflokka varð til næstu ár á eftir. * [[Raddir fólksins]] voru samtök sem vildu ná saman fólki til þess að mótmæla á friðsaman hátt. Samtökin, með [[Hörður Torfason|Hörð Torfason]] í broddi fylkingar, héldu vikuleg mótmæli á Austurvelli frá 11.október til og með 27.júní 2009 auk annarra funda þar sem fjöldi ólíkra ræðumanna kom fram. * [[Mótmælasamtökin Nýir tímar]] voru undir forystu [[Kolfinna Baldvinsdóttir|Kolfinnu Baldvinsdóttur]] og stóðu að fyrstu mótmælunum á Austurvelli ásamt Röddum fólksins, og fyrsta „þjóðfundinum“ á Arnarhóli 1. desember, ásamt Borgarahreyfingunni. * [[Neyðarstjórn kvenna]] var femínískur aðgerðahópur sem var stofnaður í október 2008. Þær stóðu fyrir ýmsum aðgerðum sem voru áberandi í mótmælunum á Austurvelli. * [[Andspyrna (hreyfing)|Andspyrna]] var hreyfing anarkista stofnuð af Sigurði Harðarsyni seint á 10. áratugnum. Hreyfingin stóð fyrir fjölbreyttum aðgerðum auk virkrar þátttöku í mótmælunum á Austurvelli. * [[Borgarahreyfingin]] - þjóðin á þing var upphaflega regnhlífarsamtök ýmissa hópa sem höfðu tekið þátt í mótmælunum. Árið 2009 var stofnaður stjórnmálaflokkur með sama nafni upp úr hreyfingunni. Merki flokksins var appelsínugul slaufa, sem var vísun í tákn andstöðu við ofbeldi í mótmælunum í desember það ár. * [[InDefence]] voru samtök sem stofnuð voru í kjölfar þess að [[ríkisstjórn Bretlands]] kyrrsetti eignir [[Landsbankinn|Landsbankans]] í Bretlandi til að tryggja innistæður breskra sparifjáreigenda 8. október 2008. Samtökin höfðu sig mest í frammi í mótmælum vegna [[Icesave]]-samninganna sumarið 2009. * [[Hagsmunasamtök heimilanna]] voru stofnuð 15.janúar 2009. Markmið þeirra var að taka á brýnum fjárhagsvanda heimilanna sem skapaðist í kjölfar efnahagshrunsins og að forða heimilunum í landinu frá ósanngjarnri eignaupptöku, óbærilegum skuldaklyfjum og upplausn. Samtökin voru áberandi í mótmælum gegn lögum um uppgjör lána árið 2010. == Aðgerðir lögreglu == [[Image:W15a Protesters 1894.JPG|thumb|Lögreglumenn í óeirðabúningum við Stjórnarráðið 21. janúar 2009.]] Lögreglan á Íslandi fékk sérhannaðan [[óeirðalögregla|óeirðabúnað]] árið 2002 í tengslum við NATO-fund á Íslandi þar sem var búist við mótmælum. Verklagsreglur um [[mannfjöldastjórnun]] voru gefnar út í apríl 2002. Ekki reyndist þörf á þeim viðbúnaði, en lögreglan ákvað að viðhalda þeirri þjálfun sem fram hafði farið og halda áfram að verða sér úti um nauðsynlegan búnað. Íslenska lögreglan þurfti lítið að beita sér vegna mótmæla fyrr en árið 2005 þegar vörubílstjórar mótmæltu olíugjöldum og sköttum. Í mars 2008 brutust aftur út [[mótmæli vörubílstjóra á Íslandi 2008|mótmæli vörubílstjóra]] þar sem óeirðabúnaður var notaður, meðal annars [[piparúði]]. Þegar bankakerfið á Íslandi hrundi var búist við því að almenningur myndi gera áhlaup á bankana og að mögulega gætu brotist út [[óeirðir]]. [[Stefán Eiríksson]] lögreglustjóri lögreglu höfuðborgarsvæðisins (LRH) kallaði saman yfirlögregluþjóna og aðstoðarlögreglustjóra sunnudaginn eftir Bankahrunið. Þar ræddu þeir meðal annars um það sem gæti komið upp; til dæmis viðbrögð almennings ef [[greiðslukort]]afyrirtæki lokuðu og mögulega seðlaþurrð hjá bönkunum. Yfirstjórn LRH ákvað að lögreglan reyndi í lengstu lög að forðast valdbeitingu við störf sín við að halda aftur af mótmælendum, heldur reyna að ræða frekar við skipuleggjendur mótmælanna. Handtökur yrðu ekki framkvæmdar nema ómögulegt væri að koma ró á mannskapinn og þá ef líkamlegu ofbeldi væri beitt gegn lögreglumönnum eða öðrum.<ref name=":2" /> === Skýrsla um aðgerðir lögreglu í mótmælunum === [[Geir Jón Þórisson]] skrifaði árið 2012 skýrsluna „Samantekt á skipulagi lögreglu við mótmælin 2008-2011“ að beiðni Stefáns Eiríkssonar. Á þessu tímabili var Geir Jón starfandi yfirlögregluþjónn og kom að undirbúningi aðgerða. Skýrslan er ein mikilvægasta heimildin um aðgerðir lögreglu í mótmælunum.<ref name=":2" /> Skýrslan rekur stefnu og ákvarðanatöku lögreglustjóra höfuðborgasvæðisins sem og samantekt á einstaka mótmælum. Í lok skýrslunnar koma svo tölfræðiupplýsingar sem sýna meðal annars fjölda lögreglumanna sem tóku þátt í starfi á vettvangi mótmælanna. Skýrslan byggist aðallega á gögnum og skráningum úr dagbók lögreglu fyrir hvern dag sem mótmæli voru. Farið var yfir umfjöllun fjölmiðla og þannig aflað upplýsinga um gagnrýni á lögregluna.<ref name=":2" /> Varðandi skipulagið kom fram að lögreglumönnum var raðað í átta manna flokka undir stjórn flokkstjóra. Fjöldi aðgerðahópa tók mið af áætluðum fjölda mótmælenda og því hvort menn töldu að átök myndu brjótast út. Fram kemur í skýrslunni að notast hafi verið við aðferðafræði mannfjöldastjórnunar. Því hafi einstaklingsframtak lögreglumanna ekki verið fyrir hendi og auðveldara að tryggja öguð og markviss vinnubrögð. Í skýrslunni kemur vel fram það mikla álag sem var á lögreglumönnum vegna mótmælanna. Þá kom líka fram að lögregla var stundum of fáliðuð og vanmat umfang væntanlegra mótmæla, til dæmis á gamlársdag 2008. Helsta tölfræði sem kom fram í skýrslunni var eftirfarandi: * Fjöldi aðgerða lögreglu vegna mótmæla sem er lýst í skýrslunni voru 138. * Samtals störfuðu 4.714 lögreglumenn í öllum mótmælunum, margir komu við sögu oftar en einu sinni. * Ætla má að heildartímafjöldi sem lögregla var við störf tengdum mótmælum hafi verið um 26.656,5 klst. * Áætlaður kostnaður LRH vegna mótmæla á fyrrgreindu tímabili er 65-70 milljónir króna. Einn mótmælenda sem nefndur er í skýrslunni, [[Eva Hauksdóttir]], óskaði eftir að fá aðgang að henni. Eftir nokkra rekistefnu kvað úrskurðarnefnd upplýsingamála upp úr með að skýrslan skyldi afhent.<ref>{{cite web|url=http://www.unu.is/urskurdir/nr/8292|title=541/2014. Úrskurður frá 8. október 2014|vefsíða=Stjórnarráð Íslands}}</ref><ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2014/10/19/eva_hauks_faer_adgang_ad_skyrslu_geirs_jons/|title=Eva Hauks fær aðgang að skýrslu Geirs Jóns|date=19.10.2014|website=Mbl.is}}</ref> Skýrslan var afhent fjölmiðlum 24. október 2014. Ein­tökin voru síðar inn­kölluð eftir að í ljós kom að hægt var að sjá afmáðan text­a. Skýrslan inniheldur viðkvæmar persónuupplýsingar um 75 einstaklinga. Alls kvörtuðu fimm til Persónuverndar vegna birtingar skýrslunnar<ref>{{cite web |url=https://www.personuvernd.is/efst-a-baugi/urskurdir-og-alit/2014/greinar/nr/1873 |title=Geymd eintak |access-date=2017-03-09 |archive-date=2014-11-06 |archive-url=https://web.archive.org/web/20141106094059/http://www.personuvernd.is/efst-a-baugi/urskurdir-og-alit/2014/greinar/nr/1873 |url-status=dead }}</ref><ref>{{cite web|url=http://stundin.is/frett/geir-jon-braut-log-vid-gerd-busahaldaskyrslunnar/|title=Lögreglustjórar brutu gegn mótmælendum|author=Áslaug Karen Jóhannsdóttir|date=4.3.2015|website=Stundin}}</ref> og einn aðili kærði Geir Jón Þórisson vegna ummæla í henni.<ref>{{cite web|url=https://www.visir.is/g/2014141039872/f/f/skodanir|date=30.10.2014|title=Skýrsla Geirs Jóns: "Sýnir að lögreglan stundar forvirkar rannsóknaraðgerðir“|author=Hjörtur Hjartarson|website=Vísir.is}}</ref> == Eftirmæli == Búsáhaldabyltingin hefur þótt umdeilt viðfangsefni. Fræðimenn hafa ólíkar skoðanir, deilt um mikilvægi hennar, arfleið og afleiðingar. Hún hefur einnig verið bitbein í pólítískri umræðu á ýmsum vettvangi. === Opinber umræða === * Í maí 2012 gerð [[Árni Johnsen]] lítið úr Búsáhaldabyltingunni og sagði í umræðu á Alþingi um þjóðaratkvæðagreiðslu um nýja stjórnaskrá:<ref>{{cite web|url=http://www.althingi.is/altext/140/05/r18110741.sgml|title=Ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur stjórnlagaráðs að frumvarpi til stjórnarskipunarlaga: Árni Johnsen (S)|date=18. maí 2012|author=Árni Johnsen|website=Alþingi.is}}</ref> <blockquote>Hér varð engin búsáhaldabylting og það vita allir sem fylgdust með. Hér varð bylting þar sem þingmenn úr hópi Vinstri grænna höfðu samið við þingmenn úr hópi Samfylkingar um að skapa upplausn til að Samfylkingin gæti vikið úr ríkisstjórn með Sjálfstæðisflokki og farið undir sæng með Vinstri grænum.</blockquote> * [[Egill Helgason]] bloggaði í október 2012 um Reykjavíkurbréf ''[[Morgunblaðið|Morgunblaðsins]]'' þar sem lítið var gert úr búsáhaldabyltingunni og aðdranda hennar. Hann var afar ósáttur eftir lestur bréfsins þar sem hann vildi meina að þau væri tilraun til þess að endurskrifa söguna.<ref>{{cite web|url=https://www.dv.is/eyjan/2012/10/7/ad-endurskrifa-soguna/|title=Silfur Egils: Að endurskrifa söguna|date=7.10.2012|author=Egill Helgason|website=Eyjan.is}}</ref> * Una Sighvatsdóttir fréttamaður skrifaði grein í ''Morgunblaðið'' í október 2009 sem bar heitið „Búsáhaldabylting í andarstlitrunum“ þar sem hún sagði frá byltingunni og stiklaði á stóru um helstu vendipunkta í atburðarrásinni sem átti sér fyrri hluta árs 2009.<ref>{{tímarit.is|5263927|Búsáhaldabylting í andarslitrunum|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=2. október 2009|blaðsíða=18-19|höfundur=Una Sighvatsdóttir}}</ref> === Bækur === Skrifaðar hafa verið þó nokkrar bækur sem fjalla um búsáhaldabyltinguna. Bækurnar eru að mörgu leiti ólíkar og fjalla um hinar ýmsu hliðar byltingarinnar þrátt fyrir að þær fjalli í grunninn um sama efni. * ''Búsáhaldabyltingin – sjálfsprottin eða skipulögð?'' kom út árið 2013 og er höfundur hennar [[Stefán Gunnar Sveinsson]] sagnfræðingur og blaðamaður. Höfundur reynir að skýra hvernig mótmælin komu til. Bókin er byggð á skýrslum og og viðtölum fremur en fræðilegum kenningum. Að lokum reynir höfundur að svara spurningunni sem varpað er fram í titli bókarinnar.<ref>http://hrunid.hi.is/sagasidferdi/busahaldabyltingin/</ref> * ''Economic Crisis and Mass Protest – The Pots and Pans Revolution in Iceland'' er bók eftir [[Jón Gunnar Bernburg]], prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands sem kom út 2016. Í bókinni skýrir höfundur frá því hvernig efnahagskreppan leiddi til fjöldamótmæla á árunum 2008 og 2009. Bókina byggir höfundur á þriggja ára rannsóknarvinnu þar sem hann tók viðtöl mótmælendur, skoðaði orðræðu í samfélaginu ásamt því að skoða gögn lögreglu. Þá eru mótmælin sett í samhengi við önnur nýleg fjöldamótmæli sem hafa átt sér stað víða um heim.<ref>https://www.routledge.com/Economic-Crisis-and-Mass-Protest-The-Pots-and-Pans-Revolution-in-Iceland/Bernburg/p/book/9781472425478</ref> * ''Útistöður'' er skrifuð af [[Margrét Tryggvadóttir|Margréti Tryggvadóttir]] bókmenntafræðingi og kom út árið 2014. Í bókinni lýsir hún eigin þáttöku í mótmælunum sem leiddu svo til setu hennar á Alþingi vorið 2009. Í bókinni er atburðarrásin rakin frá bankahruninu eins og höfundur upplifði þann tíma. Bókin er fjölbreytt og tekur á mörgum af hitamálunum í íslenskri pólitík eins og [[Icesave]] og umsókn um aðild Íslands að [[ESB]].<ref>http://hrunid.hi.is/sagasidferdi/utistodur/</ref> === Fræðigreinar === * Ingólfur V. Gíslason rannsakaði mótmælin og gaf í kjölfarið út greinina „Lögreglan og Búsáhaldabyltingin“ sem kom út árið 2014. Í greininn leitar hann skýringa á því hversu friðsamleg mótmælin voru miðað við stærðargráðu þeirra. Hann tók viðtal við 13 lögreglumenn sem stóðu vaktina í mótmælunum.<ref>{{cite journal|author=Ingólfur Gíslason|year=2014|title=Lögreglan og búsáhaldabyltingin|journal=Íslenska þjóðfélagið|volume=5|number=2|pages=5-18|url=https://vefsafn.is/is/20220121170206mp_/https://www.thjodfelagid.is/index.php/Th/article/view/66/53}}</ref> * [[Njörður Sigurjónsson]] gaf út árið 2015 greinina „Hávaði búsáhaldabyltingarinnar“ um aðferðir sem mótmælendur beittu í Búsáhaldabyltingunni. Greinin kom út í ''Ritinu - tímariti Hugvísindastofnunar''.<ref name="havadi" /> === Ýmislegt === Árið 2012 var höggmyndin „Svarta keilan, minnisvarði um borgaralega óhlýðni“ eftir spænska myndlistarmanninn [[Santiago Sierra]], sett upp á Austurvelli, gegnt Alþingishúsinu. Verkið á að minna á mikilvægi [[borgaraleg réttindi|borgaralegra réttinda]],<ref>{{cite web|url=https://safneign.listasafnreykjavikur.is/is/verk/H-153|website=Listasafn Reykjavíkur|title=Svarta keilan, minnisvarði um borgaralega óhlýðni}}</ref> en sumir hafa kosið að túlka það sem eins konar minnisvarða um Búsáhaldabyltinguna.<ref>{{tímarit.is|5777218|Svarta keilan tákn um ofbeldi á helgum stað|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=4.10.2012|blaðsíða=2}}</ref> Margir stjórnmálamenn hafa lýst sig andvíga staðsetningu verksins, meðal annars [[Sturla Böðvarsson]] sem þá var [[forseti Alþingis]] sem taldi það reist Alþingi til háðungar, og [[Bergþór Ólason]] þingmaður Miðflokksins sem taldi það merki um sundrungu.<ref>{{cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2022-06-16-svarta-keilan-er-a-rettum-stad|title=Svarta keilan er á „réttum stað“|date=16.6.2022|author=Björn Malmquist|website=RÚV}}</ref> == Tengt efni == * [[Öskra]] * [[Mótmæli 2009-2010]] == Heimildir == {{reflist}} == Tenglar == * [https://hrunid.hi.is/ Hrunið, þið munið - Ráðstefnuvefur og gagnabanki] * [https://www.sarpur.is/Spurningaskra.aspx?ID=531350 Þjóðháttasafn Þjóðminjasafns Íslands; Spurningaskrá 2010-1: Kreppan, hrunið og Búsáhaldabyltingin] {{Hrunið}} [[Flokkur:Efnahagskreppan á Íslandi 2008–2009]] [[Flokkur:Mótmæli á Íslandi]] {{bots|deny=InternetArchiveBot}} 5v7mvagjsgqwg96zssbv95tyicap7jz 1890909 1890908 2024-12-08T17:18:02Z Akigka 183 /* Opinber umræða */ 1890909 wikitext text/x-wiki {{hreingera|uppfæra, málfar, kaflaskipting, myndanotkun o.s.frv.}} [[Mynd:W15_Protesters_1217.JPG|thumb|Mótmælendur berja á dósir og pottlok á mótmælum 20. janúar 2009.]] [[Mynd:Althingi IMF protest.jpg|thumb|right|Mótmæli við Alþingishúsið í nóvember 2008. Búið er að koma fyrir skilti á svölum hússins sem á stendur „Til sölu (kr) $ 2,100.000.000“ og „IMF Selt“.]] '''Mótmælin á Íslandi í kjölfar efnahagskreppunnar 2008''', betur þekkt sem '''Búsáhaldabyltingin''', voru fjölmenn [[mótmæli]], sem hófust í kjölfar [[Bankahrunið á Íslandi|falls íslensku bankanna]] [[haust]]ið [[2008]]. Boðað var til mótmæla í sömu viku og bankarnir féllu. Í kjölfarið á þeim mótmælum var farið að skipuleggja svokallaða ''laugardagsfundi'' á [[Austurvöllur|Austurvelli]], auk annarra funda og aðgerða á meðal almennings. Mótmælin náðu hámarki í janúar 2009 og lyktaði með því að [[Annað ráðuneyti Geirs H. Haarde|ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar]] féll. Búsáhaldabyltingin er kennd við það að margir þátttakendur börðu sleifum á potta, pottlok og dósir til að skapa takt,<ref name="havadi" /> um leið og þeir sungu [[slagorð]] á borð við „vanhæf ríkisstjórn!“. Skilti með slagorðum eins og „Nýtt lýðveldi“, „Vér mótmælum öll“ og „Helvítis fokking fokk“ voru lýsandi fyrir andrúmsloftið á mótmælunum. Kröfur mótmælenda voru skýrar: stjórn [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankans]] og [[Ríkisstjórn Íslands|ríkisstjórnin]] áttu að víkja þar sem þær væru rúnar öllu trausti almennings. Kannanir sýndu að um fjórðungur íbúa höfuðborgarsvæðisins tók þátt í mótmælum í janúar 2009 og að mótmælin nutu víðtæks stuðnings landsmanna.<ref name="konnun" /><ref name="evaheida" /> Tveir hópar voru áberandi við skipulagningu mótmæla í byrjun: [[Mótmælasamtökin Nýir tímar]] undir forystu [[Kolfinna Baldvinsdóttir|Kolfinnu Baldvinsdóttur]] fjölmiðlakonu og [[Raddir fólksins]] undir forystu [[Hörður Torfason|Harðar Torfasonar]] tónlistarmanns. Áherslur þessara tveggja hópa voru ólíkar þar sem Nýir tímar vildu leggja áherslu á pólitíska þáttinn á meðan Raddir fólksins voru óflokkspólitísk samtök. Þekktustu mótmælafundirnir voru laugardagsfundir Radda fólksins á Austurvelli þar sem fjöldi fólks flutti ávörp, en aðgerðir fóru fram víðar, meðal annars við [[Stjórnarráð Íslands|Stjórnarráðið]], [[Þjóðleikhúsið]] og Lögreglustöðina við Hlemm. Átök mótmælenda og [[óeirðalögregla|óeirðalögreglu]] fóru stigvaxandi eftir því sem leið á mótmælin og náðu hámarki þegar Alþingi kom saman eftir jólafrí 20. janúar 2009. == Atburðarásin == === Neyðarlögin og bankahrunið, 6. október 2008 === {{aðalgrein|Neyðarlögin}} [[Lausafjárkreppan 2007-2008]] olli því að bankar og aðrar fjármálastofnanir víða um heim urðu gjaldþrota. Stærst þessara gjaldþrota var gjaldþrot [[Lehman Brothers]] í september 2008, sem varð til þess að [[millibankalán]] stöðvuðust tímabundið. Það olli aftur greiðsluerfiðleikum íslenskra banka sem voru með stór [[kúlulán]] á gjalddaga og gátu nú ekki endurfjármagnað þau með nýjum lánum. [[Glitnir banki]] var fyrstur íslensku bankanna sem lenti í erfiðleikum og hratt af stað atburðarás sem leiddi til [[Bankahrunið á Íslandi|gjaldþrots allra þriggja stærstu íslensku bankanna]] og setningu [[neyðarlögin|neyðarlaga]] 6. október 2008. Af því tilefni ávarpaði forsætisráðherra, [[Geir H. Haarde]], landsmenn í beinni útsendingu í sjónvarpi og útvarpi: {{tilvitnun2|Á hinum pólitíska vettvangi, jafnt sem annars staðar, er mikilvægt að slíðra sverðin við þessar aðstæður. Miklu skiptir að við sýnum bæði stillingu og yfirvegun þá erfiðu daga sem nú fara í hönd, látum ekki hugfallast og styðjum hvert annað með ráðum og dáð. Á þann hátt, með íslenska bjartsýni, æðruleysi og samstöðu að vopni, munum við standa storminn af okkur. Guð blessi Ísland.|höfundur=Geir H. Haarde (6. október 2008)}} Setning neyðarlaganna og ávarp forsætisráðherra gerðu almenningi á Íslandi ljóst að fjármálakerfið væri að hrynja með [[Efnahagskreppan á Íslandi 2008-2011|alvarlegum afleiðingum]] fyrir íslenskt efnahagslíf. === Samstöðutónleikar á Austurvelli, 8. október 2008 === Tveimur dögum eftir setningu neyðarlaganna, eða þann 8. október 2008, boðaði [[Bubbi Morthens]] til samstöðutónleika á [[Austurvöllur|Austurvelli]] um hádegið undir yfirskriftinni „Krónan er fallin“.<ref>{{tímarit.is|3634868|Bubbi þjappaði saman þjóðinni|blað=24 stundir|útgáfudagsetning=9. október 2008|blaðsíða=30}}</ref><ref>{{tímarit.is|4201399|Ládeyða á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=9.10.2008|blaðsíða=42}}</ref> Um 1000-1500 manns mættu og allt gekk vel fyrir sig.<ref name=":2" /> Mikið var um fjölskyldufólk með börn, og margir að maula á nesti á meðan tónleikunum stóð. Hljómsveitin [[Buff (hljómsveit)|Buff]] lék með Bubba auk þess sem rapparinn [[Poetrix]] kom fram. Bubbi flutti meðal annars nýtt lag sem hann hafði samið kvöldið áður og hét „Ein stór fjölskylda“. Lagið samdi hann fyrir þennan samstöðufund, en það var frumflutt á [[Rás 2]] um morguninn og svo stuttu síðar á [[Bylgjan|Bylgjunni]]. === Fyrstu mótmælin, 10. október 2008 === Fjórum dögum eftir setningu neyðarlaganna, eða föstudaginn 10. október, var boðað til fyrstu mótmælanna á samskiptamiðlinum [[Facebook]] vegna þess ástands sem skapast hefði við fall bankanna. Fólk var hvatt til að mæta á [[Arnarhóll|Arnarhól]] til að krefjast þess að [[Davíð Oddsson]] seðlabankastjóri segði af sér.<ref name=":0">{{cite book|author=Stefán Gunnar Sveinsson|year=2013|title=Búsáhaldabyltingin: Sjálfsprottin eða skipulögð?|location=Reykjavík|publisher=Almenna bókafélagið}}</ref> Samkvæmt frétt [[Reuters]]-fréttastofunnar mættu um 200 manns á mótmælin.<ref name=":0" /> Síðar færðu mótmælendur sig að [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankanum]]. Allt gekk vel fyrir sig á meðan mótmælunum stóð.<ref name=":2">{{cite report|author=Geir Jón Þórisson|date=30. júní 2012|title=Samantekt á skipulagi lögreglu við mótmælin 2008 til 2011|url=https://rafhladan.is/handle/10802/11046|publisher=Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu}}</ref> Nokkrir mótmælendur urðu ósáttir við það þegar einn úr þeirra hópi fór að syngja „[[Internationalinn]]“ (alþjóðlegt baráttulag [[kommúnismi|kommúnista]]). Sumir létu sig hverfa í kjölfarið þar sem þeir töldu mótmælin vera orðin „of rauð“.<ref name=":0" /> Skipuleggjendum var í kjölfarið ráðlagt að hafa meiri fyrirvara á mótmælunum, sleppa „Nallanum“ og kaupa almennilegt [[gjallarhorn]].<ref name=":0" /> === Samstöðufundur á Ingólfstorgi, 17. október 2008 === Þann 17. október 2008 hélt leikarinn [[Karl Ágúst Úlfsson]] samstöðufund á [[Ingólfstorg]]i. Þetta voru ekki mótmæli heldur [[trommuhringur]] til að sýna að þegar hver og einn leggur fram það sem hann hefur fram að færa þá ná allir að spila saman.<ref name="havadi">{{cite journal|author=Njörður Sigurjónsson|year=2015|title=Hávaði búsáhaldabyltingarinnar|journal=Ritið|volume=15|number=3|pages=137-159|url=https://timarit.is/page/6565669?iabr=on}}</ref> Honum fannst þjóðin þurfa mest á því að halda á þessum erfiðu tímum, að finna að við eigum öll hagsmuna að gæta og að allir þyrftu að leggjast á eitt til að komast á réttan kjöl. Karl Ágúst stóð að samstöðufundinum ásamt fyrirtækinu Practical.<ref>{{Tímarit.is|4008901|Trommað í takt|útgáfudagsetning=18. október 2008|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=1}}</ref> === Annar mótmælafundur, 18. október 2008 === Annar mótmælafundurinn var boðaður klukkan 3, laugardaginn 18. október 2008. Þessi fundur var mun betur skipulagður en sá fyrsti og notaðist við hljóðkerfi og lítið færanlegt svið sem [[Reykjavíkurborg]] útvegaði og komið var fyrir við [[Landsímahúsið]] á [[Austurvöllur|Austurvelli]], líkt og á samstöðutónleikum Bubba 10 dögum fyrr. Aðstandendur voru Hörður Torfason, Kolfinna Baldvinsdóttir, [[Dr. Gunni]] og Andri Sigurðsson. Líkt og á fyrsta fundinum var helsta krafan afsögn seðlabankastjóra. Ræðumenn á fundinum voru [[Þráinn Bertelsson]], rithöfundur,<ref>[http://www.youtube.com/watch?v=RB13PYRcVvE YouTube: Ræða Þráins Bertilssonar 18. október, 2008]</ref> [[Þorvaldur Gylfason]], prófessor við Háskóla Íslands,<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2008/10/thg181008.pdf Raddir fólksins: Ræða - Þorvaldur Gylfason 18. október, 2008.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> [[Ragnheiður Gestsdóttir]], rithöfundur, [[Biggi Veira|Birgir Þórarinsson]], tölvunarfræðingur og tónlistarmaður, og Kolfinna Baldvinsdóttir, fjölmiðlakona. <gallery> Image:W02 Hördur Torfason Organizer.JPG|Hörður Torfason Image:W02 Protesters 07933.JPG Image:W02 Protesters Auturvöllur 07942.JPG Image:W02 Collection 07946.JPG Image:W02 Austurvöllur 07957s.JPG </gallery> === Þriðji mótmælafundur, 25. október 2008 === Þriðji mótmælafundurinn var haldinn laugardaginn 25. október 2008. Nokkur fjöldi safnaðist saman á Austurvelli þar sem [[Einar Már Guðmundsson]], rithöfundur, [[Guðmundur Gunnarsson]], formaður Rafiðnaðarsambandsins, og [[Jón Baldvin Hannibalsson]], fyrrverandi ráðherra, héldu ræður. Eftir fundinn var farið í mótmælagöngu að [[Ráðherrabústaðurinn|Ráðherrabústaðnum]] þar sem hrópað var „brennum bankana!“ um leið og fáni [[Landsbankinn|Landsbankans]] var brenndur. === Fjórði mótmælafundur, 1. nóvember 2008 === Fjórði laugardagsfundurinn var haldinn á Austurvelli laugardaginn 1. nóvember 2008. Í þetta sinn var mótmælaganga frá [[Hlemmur|Hlemmi]] yfir á Austurvöll. Fjórir vörubílar óku á undan göngunni og þeyttu flautur. [[Sturla Jónsson]], einn af forystumönnum í [[mótmæli vörubílstjóra á Íslandi 2008|mótmælum vörubílstjóra]] fyrr þetta sama ár, var einn ræðumanna. Aðrir ræðumenn voru Pétur Tyrfingsson sálfræðingur, Lárus Páll Birgisson sjúkraliði, Ernesto Ortiz veitingamaður, Óskar Ástþórsson leikskólakennari og Birgir Þórarinsson tónlistarmaður. Allt fór vel fram og var áætlaður fjöldi 1000-1500 manns.<ref>{{tímarit.is|4009688|Á annað þúsund mótmæltu|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=2.11.2008|blaðsíða=1}}</ref> Dúkka var hengd upp á hliðið í Austurstræti.<ref name=":2" /> === Fimmti mótmælafundur, 8. nóvember 2008 === [[Image:W05 Buags flag 8282.JPG|thumb|Bónusfáninn á Alþingishúsinu.]] Fimmti laugardagsfundurinn var haldinn 8. nóvember 2008. Ræðumenn voru Ragnheiður Gestsdóttir rithöfundur, Sigurbjörg Árnadóttir fyrrverandi fréttamaður RÚV í Finnlandi, Arndís Björnsdóttir kennari og Einar Már Guðmundsson rithöfundur.<ref>[http://www.youtube.com/watch?v=8nKnTc7DV8U YouTube: Ræða - Einar Már Guðmundsson 8. nóvember, 2008.]</ref> Þetta voru fjölmennustu mótmælin til þessa en samkvæmt lögreglu voru á fjórða þúsund manns mætt á Austurvöll þar sem mótmælin höfðu verið boðuð.<ref name=":2" /> Skömmu eftir að mótmælin hófust klifraði mótmælandi ([[Haukur Hilmarsson]]) upp á þak [[Alþingishúsið|Alþingishússins]] og dró [[Bónus (verslun)|Bónus]]fána að húni á fánastöng hússins. Lögreglumenn fóru á bak við húsið til að gæta að honum og nokkur fjöldi mótmælanda safnaðist þar saman í kjölfarið. Þegar fánamaðurinn kom niður reyndi lögregla að handtaka hann, en mótmælendur komu í veg fyrir það og hann slapp. Mótmælin færðust þá aftur inn á Austurvöll þar sem mótmælendur köstuðu skyri og eggjum í Alþingishúsið. Talsverður hiti var í fólki og átti lögreglan á köflum í basli með að halda aftur af mótmælendum.<ref name=":2" /><ref>{{tímarit.is|4010083|Á fjórða þúsund mótmælti|blað=Vísir|útgáfudagsetning=9. nóvember 2008|blaðsíða=4}}</ref> Frásagnir af ástandinu þennan dag voru mismunandi. Daníel Sigurbjörnsson sagði í viðtali í ''[[Morgunblaðið|Morgunblaðinu]]'' 10. nóvember:<blockquote>„Ástandið var mun alvarlegra í portinu en fjölmiðlar hafa sagt frá. Lögreglumenn voru þar í hættu; þeir kallaðir öllum illum nöfnum og margsinnis hótað lífláti [...] Ég fór inn í portið þegar maðurinn birtist uppi á þaki með Bónusfánann. Þegar einn lögreglumaðurinn ætlaði upp stigann gerði maður í portinu sig líklegan til að kippa honum aftur niður og það hefði valdið stórslysi. Mér tókst einhvern veginn að hindra manninn og var kallaður öllum illum nöfnum fyrir vikið og grýttur með eggjum, jógúrt og tómötum. Ástandið var mun alvarlegra en menn gera sér grein fyrir. Mér fannst öryggi mínu ógnað þrátt fyrir að hafa aðeins ætlað að taka þarna nokkrar myndir fyrir sjálfan mig.“<ref name=":4">{{tímarit.is|4203627|Margmenni við mótmæli á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|höfundur=Halldór Armand Ásgeirsson|útgáfudagsetning=10 nóvember 2008|blaðsíða=8}}</ref></blockquote> [[Ingvar Á. Þórisson]] kvikmyndagerðamaður sagði í ''Morgunblaðinu'' sama dag:<blockquote>„Sá sem strengdi upp Bónus-fánann uppskar mikið lof fyrir og í kjölfarið safnaðist fólk saman inni í portinu þar sem stiginn var. Þar voru aðeins þrír lögreglumenn. Maður heyrði seinna meir að það voru einhverjir tuddar þarna tilbúnir í slagsmál við lögregluna en ég held nú að það hafi verið lítil hætta á því að þau yrðu. Ég tel að það sé langt í að hér sjóði eitthvað upp úr.“</blockquote> Hann taldi lögregluna hafa brugðist vel við mótmælunum. „Ég var þarna fremst og fannst lögreglan bregðast hárrétt við. Þeir voru ekki með neinar brynsveitir og létu ekki æsa sig upp í neitt.“<ref name=":4" /> Á þessum mótmælum mætti [[Gunnar Már Pétursson]] myndlistarmaður í fyrsta sinn með skilti sem á stóð slagorðið „Helvítis fokking fokk!“.<ref>{{cite web|url=https://www.flickr.com/photos/johannesgunnar/3013903904/in/album-72157609177016624|author=Jói Gunnar|website=Flickr|title=Helvítis Fokking Fokk!|date=8.11.2008}}</ref> Þetta átti eftir að verða nokkurs konar einkennisslagorð Búsáhaldabyltingarinnar sem lýsti óánægju án þess að setja fram stefnu eða kröfu um breytingar. <gallery> Image:W05 Speaker Ragnheidur Gestsdottir 08323.JPG|Ragnheiður Gestsdóttir. Image:W05 Protesters Austurvöllur 08325.JPG|Mótmælendur með skilti. </gallery> === Sjötti mótmælafundur, 15. nóvember 2008. === Sjötti laugardagsfundurinn var haldinn 15. nóvember 2008. Ræðumenn voru [[Andri Snær Magnason]] rithöfundur,<ref>{{cite web|archive-url=https://vefsafn.is/is/20130402175817mp_/http://raddirfolksins.info/wp-content/uploads/2009/01/asm151108.pdf|url=http://raddirfolksins.info/wp-content/uploads/2009/01/asm151108.pdf|archive-date=2.4.2013|title=Hugsjónin Ísland|author=Andri Snær Magnason|date=15.11.2008|website=Raddir fólksins}}</ref> Viðar Þorsteinsson heimspekingur<ref>{{cite web|archive-url=https://vefsafn.is/is/20130402175817mp_/http://raddirfolksins.info/wp-content/uploads/2009/01/vth151108.pdf|url=http://raddirfolksins.info/wp-content/uploads/2009/01/vth151108.pdf|archive-date=2.4.2013|title=Ræða Viðars Þorsteinssonar á Austurvelli 15. nóv 2008|author=Viðar Þorsteinsson|date=15.11.2008|website=Raddir fólksins}}</ref> og [[Kristín Helga Gunnarsdóttir]] rithöfundur. Lúðrasveit Íslands undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum. Taldi lögregla að um 6000 manns hefðu mætt á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|4204103|Vaxandi styrkur mótmæla|útgáfudagsetning=17.11.2008|blaðsíða=4|blað=Morgunblaðið}}</ref> <blockquote>Mikill hiti var í fundarmönnum og ljóst að fólk krefst aðgerða. Þúsundir manna öskruðu já háum rómi þegar Hörður Torfason, tónlistarmaður og skipuleggjandi mótmælanna, spurði fólk hvort það vildi stjórn Seðlabankans burt. Sömu sögu var að segja þegar hann spurði hvort fólk vildi stjórn Fjármálaeftirlitsins, spillingaröflin og ríkisstjórnina burt. Þúsundraddað já kvað við. Rétt eins og fólk krafðist kosninga í vor með háværu já-svari.<ref>{{cite web|url=http://www.dv.is/frettir/2008/11/15/serfraedingur-i-ad-gelda-og-svaefa/|archive-url=https://vefsafn.is/is/20130502181530/http://www.dv.is/frettir/2008/11/15/serfraedingur-i-ad-gelda-og-svaefa/|website=DV.is|date=15. nóvember, 2008|title=Sérfræðingur í að gelda og svæfa|archive-date=2.5.2013}}</ref></blockquote> Eftir fundinn kastaði fólk eggjum, skyri og klósettrúllum í Alþingishúsið. Kveikt var í klósettrúllu á tröppum hússins, en lögreglan slökkti eldinn.<ref>{{tímarit.is|4010468|Kröfðust lýðræðis|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=16.11.2008|blaðsíða=6}}</ref> Um kvöldið voru vel sóttir samstöðutónleikar í [[Laugardalshöll]] þar sem íslenskt tónlistarfólk bauð til ókeypis tónleika. Meðal flytjenda voru [[Stuðmenn]], [[Buff (hljómsveit)|Buff]], [[Ný dönsk]], [[Ragnheiður Gröndal]], [[Lay Low]], [[Sálin hans Jóns míns (hljómsveit)|Sálin hans Jóns míns]], [[Baggalútur]] og [[HAM (hljómsveit)|Ham]].<ref>{{tímarit.is|4204139|Hlýleg stemning á samstöðutónleikum|útgáfudagsetning=17.11.2008|blað=Morgunblaðið|blaðsíða=40}}</ref> <gallery> image:W06 Speaker Vidar Thorsteinsson 08339.JPG|Viðar Þorsteinsson image:W06 Protesters 08361.JPG|Mótmælaskilti Image:W06 Andri Snær Magnason Speaker 08345.JPG|Andri Snær Magnason </gallery> === Sjöundi mótmælafundur, 22. nóvember, 2008. === Sjöundi laugardagsfundurinn var haldinn 22. nóvember 2008. Ræðumenn voru Sindri Viðarsson sagnfræðinemi, [[Katrín Oddsdóttir]] laganemi og [[Gerður Pálmadóttir]], atvinnurekandi í Hollandi. Lúðrasveit Íslands undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum og [[Hjalti Rögnvaldsson]] las baráttuljóð. <blockquote>Katrín sagði meðal annars ríkisstjórnina hafa brotið mannréttindi Íslendinga þegar skrifað var undir lánabeiðni til Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Þá væri það ekki ákvörðun þeirra Ingibjargar Sólrúnar og Geirs Haarde hvort gengið yrði til kosninga, eins og þau hafa sagt ekki tímabært. Hún lauk máli sínu með hrópunum "Góðir Íslendingar, við látum ekki kúga okkur" og uppskar mikinn fögnuð viðstaddra." <ref>{{tímarit.is|4010848|Mótmælendur gerast háværari|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=23. nóvember, 2008|blaðsíða=2}}</ref></blockquote> Eftir fundinn var aðgerðahópurinn [[Neyðarstjórn kvenna]] með gjörning þar sem styttan af Jóni Sigurðssyni var klædd í bleikan kjól.<ref>{{cite web|url=https://www.visir.is/g/2008435809d/jon-sigurdsson-klaeddur-i-kjol|title=Jón Sigurðsson klæddur í kjól|dags=22.11.2008|website=Vísir.is}}</ref> <gallery> Image:W07 Band2.JPG|Lúðrasveit Íslands leikur Image:W07 Hjalti Rögnvaldsson 08679.JPG|Ljóðalestur Hjalti Rögnvaldsson Image:W07 Protesters 8727.JPG|Mótmælendur með skilti sem á stendur „Vér mótmælum öll“ Image:W07 Katrin Oddsdottir speaker 08700.JPG|Katrín Oddsdóttir flytur erindi Image:W07 Protesters 8713.JPG|Mótmælendur </gallery> === Áhlaup á lögreglustöðina, 22. nóvember 2008 === {{aðalgrein|Áhlaupið á lögreglustöðina við Hverfisgötu 22. nóvember 2008}} Föstudaginn 21. nóvember var [[Haukur Hilmarsson]] handtekinn af lögreglunni fyrir að hafa klifrað upp í byggingarkrana í tengslum við mótmæli [[Saving Iceland]] á [[Kárahnúkavirkjun|Kárahnjúkum]] árið 2005. Margir töldu að tilgangur handtökunnar væri sá einn að taka hann úr umferð fyrir mótmælin um helgina.<ref>{{cite web|url=http://this.is/nei/?p=893|title=Lögregla tekur mótmælanda úr umferð|website=Nei.|date=22.11.2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090130162516/http://this.is/nei/?p=893|archive-date=30.1.2009}}</ref> Í ræðu sinni á laugardagsmótmælunum daginn eftir fordæmdi Hörður Torfason handtökuna og hvatti viðstadda til að fylkja liði að lögreglustöðinni á Hverfisgötu þar sem Haukur var í haldi. Milli 500 og eitt þúsund manns söfnuðust saman fyrir utan lögreglustöðina þar sem slagorðin „Út með Hauk! Inn með Geir!“ voru hrópuð. Mannfjöldinn braut sér leið í gegnum útidyr hússins, en var hrakinn frá af lögregluliði í óeirðabúningum sem beitti piparúða. Fimm þurftu að leita sér aðhlynningar á slysavarðstofu og erlendis var fjallað um atburðinn eins og óeirðir. Um klukkan 18:00 bárust þær fréttir að Hauki hefði verið sleppt úr haldi og að óþekktur aðili hefði greitt fyrir hann sektina sem hann var handtekinn fyrir að hafa ekki greitt.<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/skyringar/frettaskyringar/nr/89|author=Ásgeir H. Ingólfsson|title=Grátið eggjarauðutárum|website=Smugan|archive-url=https://vefsafn.is/is/20110106122642/http://www.smugan.is/skyringar/frettaskyringar/nr/89|archive-date=1.1.2011}}</ref><ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/11/22/fanganum_sleppt/|title=Fanganum sleppt|website=mbl.is|date=22.11.2008}}</ref> === Útifundur og borgarafundur, 24. nóvember 2008 === Mánudaginn 24. nóvember stóðu [[BSRB]] og fleiri samtök fyrir útifundi á Ingólfstorgi undir yfirskriftinni „Verjum velferðina“. Þar var borin upp vantrauststillaga á ríkisstjórnina og Alþingi og nokkrir fóru inn á þingpalla. Um 1000 manns voru á torginu og allt gekk vel fyrir sig. Um kvöldið var fjölmennur [[opinn borgarafundur]] í [[Háskólabíó]]i, en þar gekk líka allt vel fyrir sig.<ref name=":2" /> Sýnt var frá fundinum í beinni útsendingu á [[RÚV]]. Á þeim fundi mælti [[Ingibjörg Sólrún Gísladóttir]] hin fleygu orð „Þið eruð ekki þjóðin“ við lítinn fögnuð viðstaddra.<ref>{{tímarit.is|4011594|Góð vika/slæm vika|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=56|útgáfudagsetning=29.11.2008}}</ref> === Áttundi mótmælafundur, 29. nóvember 2008 === Áttundi laugardagsfundurinn var haldinn 29. nóvember 2008. Ræðumenn í þetta sinn voru [[Illugi Jökulsson]] rithöfundur,<ref>{{cite web|url=http://www.dv.is/blogg/tresmidja/2008/11/29/gerum-thad-theirra/|title=Gerum það án þeirra|website=DV.is/blogg: Ræða|author=Illugi Jökulsson|date=29.11.2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20100326161528/http://www.dv.is/blogg/tresmidja/2008/11/29/gerum-thad-theirra/|archive-date=26.3.2010}}</ref> Kristín Tómasdóttir frístundaráðgjafi, og [[Stefán Jónsson (f. 1964)|Stefán Jónsson]] leikstjóri.<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/pistlar/raedur/nr/183|title=Stefán Jónsson á Austurvelli 29. nóvember 2008|author=Stefán Jónsson|date=29.11.2008|archive-date=2008-12-04|archive-url=https://web.archive.org/web/20081204013021/http://smugan.is/pistlar/raedur/nr/183|access-date=2024-11-18|url-status=bot: unknown}}</ref> Á fimmta þúsund manns mættu á fundinn, þrátt fyrir kulda, og góð stemning var í hópnum.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/forsida/2008/11/29/segir_goda_stemningu_a_motmaelafundi/|vefsíða=mbl.is|date=29. nóvember, 2008|title=Segir góða stemningu á mótmælafundi|archive-date=6.10.2017|archive-url=https://vefsafn.is/is/20171006173230/http://www.mbl.is/frettir/forsida/2008/11/29/segir_goda_stemningu_a_motmaelafundi/}}</ref> Þátttakendum bauðst að undirrita „uppsagnarbréf“ handa völdum ráðamönnum.<ref>{{tímarit.is|4011987|Ráðamönnum sagt upp|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=30. nóvember 2008|blaðsíða=1}}</ref> === Mótmæli við Stjórnarráðið og Seðlabankann, 1. desember 2008 === [[Mynd:W08_Protesters_Arnarhóll_9424.JPG|thumb|Mótmælendur á Arnarhóli.]] Mánudaginn 1. desember 2008 (fullveldisdaginn) mætti hópur mótmælanda fyrir utan [[Stjórnarráð Íslands|Stjórnarráðið]]. [[Eva Hauksdóttir]] fór þar fremst í flokki ásamt átta manns. Hélt fólkið á svörtum og rauðum fánum. Eva Hauksdóttir fór með ýmiss konar þulur og særingar ásamt því að hópurinn kastaði kjötstykkjum á Stjórnarráðið og á grasblettinn þar fyrir framan. Eftir um hálfa klukkustund fór hópurinn í átt að [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankanum]]. Eva Hauksdóttir fór með lögreglumanni að afgreiðsluborði bankans og óskaði eftir því að fá að hitta [[Davíð Oddsson]] Seðlabankastjóra. Nokkur hópur af mótmælendum hafði komið sér fyrir í anddyrinu ásamt Evu og var farið að láta ófriðlega. [[Lögregla|Lögreglan]] vísaði fólkinu út. Í framhaldinu fór Eva til fundar við Davíð Oddson. Eftir fundinn kom [[Eva Hauksdóttir|Eva]] út með brúðu í líki Davíðs og framdi þar gjörning sem gekk út á að bera Davíð úr bankanum. Á [[Arnarhóll|Arnarhóli]] höfðu um 1000 manns safnast saman þegar mest var. Þar höfðu [[Borgarahreyfingin]] og [[Mótmælasamtökin Nýir tímar]] hvatt fólk til að koma saman á þjóðfundi um fullveldið. Síðar tók fólk að streyma þaðan að [[Seðlabanki|Seðlabankanum]]. Þegar hópurinn hafði náð áfangastað var ástandið orðið mjög eldfimt og nokkrir mótmælendur komnir á þak bankans. Margt fólk safnaðist fyrir í anddyrinu sem varð til þess að lögreglan gaf skipun um að rýma anddyrið. Þetta var gert nokkrum sinnum með litlum árangri sem varð til þess að lögreglan hótaði að nota [[Piparúði|piparúða]] á mótmælendur. Það kom þó aldrei til þess þar sem lögreglan átti samtal við mótmælendur sem töluðu um þeir vildu fara út með einhverri reisn og helst ekki fyrr en eftir einhvern tíma. Þá voru þau fyrirmæli gefin út til aðgerðahópa lögreglu að beita ekki neinni hörku við að koma mótmælendum út. Ágætlega gekk hjá lögreglu að koma fólkinu út en þó voru um 100 manns sem ekki vildu fara. Lögreglan gerði þá samkomulag við mótmælendur að ef þeir myndu bakka með sína lögreglumenn þá myndu mótmælendur fara út. Þetta gekk eftir og tókst lögreglu að rýma anddyrið án þess að til átaka kæmi.<ref name=":2" /> === Níundi mótmælafundur, 6. desember 2008 === Níundi mótmælafundurinn var haldinn laugardaginn 6. desember 2008. Ræðumenn voru [[Gerður Kristný]] rithöfundur og Jón Hreiðar Erlendsson fyrrum vörubílstjóri. Lúðrasveit Íslands undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum. Um 1500 manns sóttu fundinn, en þar boðaði Hörður Torfason upphaf „skyndiaðgerða“: <blockquote>Um 1.500 manns sóttu mótmælafund vegna efnahagsástandsins á Austurvelli í gær. Skipuleggjandi boðar til aðgerða með klukkustundar fyrirvara í vikunni. MÓTMÆLI Það er ekki nóg að halda mótmælafundi einu sinni í viku. Nú taka við skyndiaðgerðir. <ref>[http://vefblod.visir.is/index.php?s=2629&p=66525 Fréttablaðið 7. desember, 2008. Boða skyndiaðgerðir.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> Stöð 2 Kvöldfréttir.<ref>[http://vefmidlar.visir.is/?channelID=&programID=d93d6ddc-f3df-4c27-90e2-28d49738f306&mediaSourceID=fbf147c6-d35e-4e1f-afe5-83fa8b4abb8f&mediaClipID=7f98a25e-45ce-4eb3-a65a-1213e38650b5 Stöð 2 6. desember, 2008. Kvöldfréttir]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref></blockquote> Fundurinn var boðaður kl. 14:00. Fáir mættu á mótmælin í byrjun eða um 200-300 manns. [[Lögreglan á Íslandi|Lögreglan]] fylgdist með ákveðnum einstaklingum sem mest voru áberandi á mótmælunum við Seðlabankann þann 1. desember. Um klukkan 15:00 sást til tveggja pilta klifra upp á svalir fyrir ofan inngang Alþingishússins með skilti sem á stóð „Elskaðu land þitt“ og tilvísun í netslóð sem vísaði á sönglag á netinu. Eftir að þeir voru búnir að koma upp skiltinu fóru þeir niður. Stóðu mótmælin yfir til klukkan 15:31 og þegar mest var voru um 1000 manns á mótmælunum samkvæmt lögreglu. Eftir að mótmælunum lauk urðu nokkrir einstaklingar eftir á svæðinu og klukkan 16:02 kölluðu lögreglumenn lið sitt til baka en lögreglan hafði fylgst grant með mótmælunum sem fóru fram án átaka.<ref name=":2" /> Dreifimiðum var dreift á mótmælunum þar sem boðað var til nýrra mótmæla þann 8. desember á Austurvelli. Fyrirsögn dreifimiðanna var „TÍMI FYRIR AÐGERÐIR“ og stóð þar að þau mótmæli yrðu „annað stig“ í baráttu mótmælenda fyrir breytingum sem felast meðal annars í því að „raunverulega framkvæma þær ágætu hugmyndir sem fram hafa komið og hvernig megi ná fram réttlætinu. Ekki láta þig vanta, vertu með í aðgerðum gegn yfirvaldinu, vertu með í Byltingunni!“.<ref name=":2" /> === Mótmæli í Alþingishúsinu, 8. desember 2008 === {{aðalgrein|Nímenningarnir}} Mánudaginn 8. desember 2008 freistaði hópur um 30 mótmælenda þess að komast á palla Alþingis. Þingverðir og lögregla meinuðu fólkinu að komast á þingpalla. Níu úr þessum hóp voru síðar ákærð fyrir árás á sjálfræði Alþingis. Í ákæru sem þeim var birt 1. mars segir að fólkið sé ákært fyrir: <blockquote>... brot gegn valdstjórninni, almannafriði og allsherjarreglu og húsbrot með því að hafa, þann 8. desember 2008, ásamt hópi óþekktra manna, í heimildarleysi ruðst inn í Alþingishúsið við Austurvöll meðan á þingfundi stóð. ... Með háttsemi sinni rufu ákærðu friðhelgi Alþingis og starfsfrið auk þess sem öryggi Alþingis var hætta búin.<ref>{{cite web |url=http://www.rvk9.org/2010/05/21/ak%c3%a6rurnar-a-hendur-nimenningunum/ |title=rvk9.org, stuðningssíða nímenninganna. sótt 29. september 2010 |access-date=2010-10-01 |archive-date=2011-02-01 |archive-url=https://web.archive.org/web/20110201050856/http://www.rvk9.org/2010/05/21/ak%C3%A6rurnar-a-hendur-nimenningunum/ |url-status=dead }}</ref></blockquote> Tveir mótmælendanna komust upp á áhorfendapalla Alþingis, Snorri Páll Jónsson Úlfhildarson og óþekkt kona. Áður en hann var dreginn niður náði Snorri að hrópa af pöllunum: {{tilvitnun2|Þetta hús þjónar ekki tilgangi sínum lengur, drullið ykkur út.<ref>{{cite web|url=http://attac.is/index.php?option=com_content&view=article&id=109:raeea-solveigar-jonsdottur-a-austurvelli-15-mai-2010|website=attac.is|title=Ég ákæri ykkur. Ræða Sólveigar Jónsdóttur á Austurvelli 15. maí 2010|author=Sólveig Jónsdóttir|date=15. maí 2010|access-date=2010-10-01|archive-date=2016-03-05|archive-url=https://web.archive.org/web/20160305102100/http://attac.is/index.php?option=com_content&view=article&id=109:raeea-solveigar-jonsdottur-a-austurvelli-15-mai-2010|url-status=dead}}</ref>}} Hópur sem kallaði sig „Aðgerð Aðgerð“ lýsti yfir ábyrgð á aðgerðunum. Til nokkurra átaka kom fyrir utan þinghúsið þegar félagar hinna handteknu reyndu að frelsa þá úr klóm lögreglu. Lögreglan var með sérstakan viðbúnað á lögreglustöðinni við Hverfisgötu af ótta við sams konar umsátursástand og 22. nóvember. Ekki kom þó til þess.<ref>{{tímarit.is|6449496|„Út, út, drullið ykkur út“|blað=DV|útgáfudagsetning=9.12.2008|blaðsíða=8|höfundur=Atli Már Gylfason}}</ref> === Mótmæli við Ráðherrabústaðinn, 9. desember 2008 === Nokkrir tugir manns komu saman við [[Ráðherrabústaðurinn|Ráðherrabústaðinn]] við [[Tjarnargata|Tjarnargötu]] til að mótmæla ríkisstjórnarfundi sem þar fór fram, þriðjudaginn 9. desember. Hópurinn stillti sér upp í götunni og kom þannig í veg fyrir að ráðherrarnir kæmust að húsinu frá Tjarnargötu. Ráðherrarnir gengu þá inn bakdyramegin í gegnum garðinn ofan við húsið, frá [[Suðurgata|Suðurgötu]]. Eftirfarandi tilkynning var send út vegna aðgerðarinnar: <blockquote>Pólitísk aðgerð, 9.desember 2008, við Ráðherrabústaðinn við Tjarnargötu: Við, fólkið, komum í veg fyrir inngöngu inn í Ráðherrabústaðinn við Tjarnargötu og stöðvum þar með áframhaldandi valdníðslu ráðamanna. Peningar hafa stýrt fólki á kostnað réttinda þeirra og ráðamenn og þeirra klíkur hafa hagrætt fjármagni eftir eigin hagsmunum. Sú hagræðing hefur ekki skilað sér í réttlátu samfélagi, réttlátum heimi. Tími aðgerða er runninn upp, því réttlátt samfélag er ekki einungis mögulegt, heldur er það skylda okkar að berjast fyrir því!<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/frettir/frettir/nr/290|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090220132513/www.smugan.is/frettir/frettir/nr/290|archive-date=20.2.2009|title=Ráðherrum varnað inngöngu|website=Smugan|date=9. desember 2008}}</ref></blockquote> Tveir voru handteknir fyrir að hlýða ekki tilmælum lögreglu.<ref>{{cite web|url=http://logregla.is/displayer.asp?cat_id=1040&module_id=220&element_id=13128|title=Tveir mótmælendur handteknir|website=Lögregluvefurinn|date=9 desember 2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090424114011/http://www.logregla.is/displayer.asp?cat_id=1040&module_id=220&element_id=13128|archive-date=24.4.2009}}</ref> Í ''Morgunblaðinu'' var því slegið föstu að mótmælendur við Ráðherrabústaðinn væri sami „[h]ópur mótmælenda sem efndi til mótmæla í Alþingishúsinu [8. desember]“.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/12/09/motmaeli_vid_radherrabustadinn/|title=Mótmæli við Ráðherrabústaðinn|website=Mbl.is|date=9. desember 2008|retrieved=4. október 2010}}</ref> === Tíundi mótmælafundur, 13. desember 2008 === Tíundi laugardagsfundurinn var haldinn á Austurvelli 13. desember 2008. Um 1000 manns mættu á fundinn og sýndu samstöðu með 17 mínútna þögn í stað ræðuhalda. Á Akureyri tóku um 150 manns þátt í mótmælum undir yfirskriftinni „Virkjum lýðræðið“.<ref>{{tímarit.is|4015159|Lögreglan gaf fólki kakóbolla|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=4|útgáfudagsetning=14.12.2008}}</ref> <gallery> Image:W10 Hördur Torfason organizer 9761.JPG|Tíunda vikan og tíu útikerti við Alþingishúsið. Image:W10 Protesters 9755.JPG|Mótmælaskilti. Image:W10 Protesters 9825.JPG|Neyðarstjórn kvenna. </gallery> === Mótmæli við bankana, 17. desember 2008 === Boðuð mótmæli miðvikudaginn 17. desember áttu að hefjast kl. 9:00 við Austurvöll og þaðan átti að halda í bankana. Strax kl. 09:17 voru um 30 mótmælendur komnir inn á skrifstofur [[Landsbankinn|Landsbankans]] í [[Kirkjustræti]], flestir grímuklæddir og var óskað eftir aðstoð lögreglu við að koma þeim út. Hópurinn hélt þá í Landsbankann við [[Austurstræti]]. Þá hafði mótmælendum fjölgað í um 50 manns. Þau komu sér fyrir á 2. hæð hússins og stóð viðveran til um kl. 10:00 eða þar til ákveðið var að fara að Landsbankanum við Laugaveg 77. Þegar komið var í bankann skipti hópurinn sér í tvo minni hópa. Einn hópurinn fór á skrifstofurnar og hinn hélt til í afgreiðslusal. Eftir skamma stund yfirgáfu mótmælendur bankann og fóru á kaffihús [[Hljómalind]]ar við Laugarveg.<ref name=":2" /> Fólkið mótmælti meðal annars ráðningu [[Tryggvi Jónsson|Tryggva Jónssonar]] fyrrverandi aðstoðarforstjóra [[Baugur Group|Baugs]] til Landsbankans og hrópaði slagorðið „Borgið ykkar skuldir sjálf“.<ref>{{tímarit.is|4015405|Mótmælt í tveimur löndum|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=18.12.2008|blaðsíða=2}}</ref> Um kl. 13:00 var lögregla kölluð til vegna hóps mótmælenda á 101 Hotel við [[Hverfisgata|Hverfisgötu]] 10. Þeir biðu þar eftir [[Björgólfur Thor Björgólfsson|Björgólfi Thor Björgólfssyni]] sem var staddur á hótelinu. Mótmælendur sættust á að fara út eftir viðræður við lögreglu. Þegar mótmælendur voru komnir út gekk [[Jón Ásgeir Jóhannesson]] út af hótelinu og samkvæmt lögreglu veittust þeir að honum og reyndu að hefta för hans.<ref name="gudjonheidar" /><ref name=":2" /><ref>{{tímarit.is|4015407|Veist að Jóni Ásgeiri í gær|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=18.12.2008|blaðsíða=4}}</ref> Á bloggsíðu Guðjóns Heiðars Valgarðssonar, eins af mótmælendunum, segir hann:<blockquote>Þegar Jón Ásgeir kom út spurði ég hann hvort hann hafi stöðvað frétt [[DV]], hann veitti ekki svör og ætlaði greinilega ekki að staldra við og spjalla. Því tók ég mér snjóbolta í hönd og henti honum í smettið á Jóni. Fleiri fylgdu í kjölfarið og fékk Jón vænar gusur af snjóslugsi yfir fína jakkann sinn.<ref name="gudjonheidar">{{cite web|url=https://frussukusk.blog.is/blog/frussukusk/entry/747924/|title=Ég kastaði snjóbolta í Jón Ásgeir Jóhannesson|author=Guðjón Heiðar Valgarðsson|date=17.12.2008|website=Blog.is}}</ref></blockquote>Einnig segir hann að það hafi verið afar frelsandi að kasta snjóbolta í hann og mælti með að aðrir gerðu slíkt hið sama þegar Jón Ágeir yrði á vegi þeirra. === Ellefti mótmælafundur, 20. desember 2008 === [[Mynd:W11 Silent Protest 0073.JPG|thumb|right|Mótmælaskilti frá Neyðarstjórn kvenna.]] Á ellefta laugardagsfundinum voru aftur þögul mótmæli í ellefu mínútur. Um 500 manns mættu á mótmælin. Eftir fundinn köstuðu nokkrir mótmælendur snjó og skóm í Alþingishúsið.<ref>{{tímarit.is|4015701|Hentu skóm í Alþingishúsið|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=21.12.2008|blaðsíða=2}}</ref> Fyrirmyndin að skókastinu var atvik þar sem íraski blaðamaðurinn [[Muntadhar al-Zaidi]] kastaði skó að [[George W. Bush]] á blaðamannafundi í Bagdad sex dögum fyrr. === Tólfti mótmælafundur, 27. desember, 2008 === Tólfti laugardagsfundurinn var haldinn 27. desember 2008, á þriðja degi jóla. Lögregla taldi að um 500 hefðu mætt, en skipuleggjendur töldu það vera nær 1000.<ref>{{tímarit.is|5234896|Tólfti mótmælafundurinn á Austurvelli|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=29.12.2008|blaðsíða=4}}</ref> Ræðumenn voru [[Björn Þorsteinsson]] heimspekingur<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/ba271208.pdf Raddir fólksins: Ræða Björns Þorsteinssonar 27. des 2008.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> og [[Ragnhildur Sigurðardóttir]] sagnfræðingur.<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/ba271208.pdf Raddir fólksins: Ræða Ragnhildar Sigurðardóttur 27. des 2008]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> Mörg mótmælaskilti voru sett upp eins og [[umferðarmerki]] þar sem samningum við [[Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn|Alþjóðagjaldeyrissjóðinn]] var mótmælt og þess krafist að bankastjórum yrði vikið frá störfum.<ref>{{tímarit.is|5234917|Mótmælastaða|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=29.12.2008|blaðsíða=25}}</ref> Um 80 manns komu saman við þögul mótmæli á ráðhústorginu á Akureyri. === Kryddsíldarmótmælin, 31. desember 2008 === Nokkur hundruð manns söfnuðust saman við [[Hótel Borg]] á Austurvelli. Búist var við forystufólki stjórnmálaflokkanna í beina útsendingu á [[kryddsíld (sjónvarpsþáttur)|kryddsíld]] [[Stöð 2|Stöðvar 2]] á gamlársdag þar sem [[Sigmundur Ernir Rúnarsson]] var þáttastjórnandi. Hópur fólks fór gekk með blys frá Stjórnarráðinu á Austurvöll til að færa mótmælin nær þeim sem verið var að mótmæla.<ref name="10ar" /> Lögregla var með viðbúnað og til átaka kom við mótmælendur sem ruddu sér leið inn á hótelið og kveiktu þar í reyksprengjum og blysum.<ref name=":2" /> Lögregla beitti piparúða á mótmælendur og þurftu nokkrir að leita aðhlynningar vegna þess. Grjóti var kastað í andlit eins lögreglumanns sem kjálkabrotnaði.<ref>{{tímarit.is|4016189|Útsending Kryddsíldar rofin|útgáfudagsetning=2. janúar 2009|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=6}}</ref> Mótmælendur klipptu að lokum í sundur myndsnúru sem lá frá hótelinu að bíl fyrir utan og útsendingu var hætt. Seinna lýsti Arnar Rúnar Marteinsson varðstjóri því að það hversu mikil læti urðu þennan dag hafi komið lögreglu á óvart. Lögregla var fáliðuð þar sem meiri mannskapur hafði verið boðaður á vakt um kvöldið.<ref name="10ar">{{cite web|url=https://www.visir.is/g/20181905781d/tiu-ar-fra-hruni-sau-i-hvad-stefndi-eftir-kryddsildarmotmaelin|title=Tíu ár frá hruni: Sáu í hvað stefndi eftir Kryddsíldarmótmælin|date=1. október 2018|author=Sunna Kristín Hilmarsdóttir|website=Vísir.is}}</ref> Í skýrslu um aðgerðir lögreglu á þessum tíma kemur fram hjá ónefndum lögreglumanni sem var við störf þennan dag: <blockquote>Hluti mótmælenda á þessum tíma var vissulega góðkunningjar lögreglunnar og ungt róttækt fólk. Stór hluti var þó „venjulegir“ borgarar sem dags daglega myndu ekki taka þátt í skemmdarverkum, ofbeldi eða svívirða lögreglumenn við skyldustörf. [...] Mér virðist söguskýringin ætla að verða sú að þeir sem komu illa fram í mótmælunum og gengu of langt hafi bara verið lítill hópur góðkunningja lögreglunnar. Ekkert er fjær sanni í mínum huga.<ref name=":2" />{{rp|82}}</blockquote> === Þrettándi mótmælafundur, 3. janúar 2009 === Þrettándi laugardagsfundurinn var haldinn 3. janúar 2009 undir yfirskriftinni „Breiðfylking gegn ástandinu“.<ref>{{tímarit.is|5244935|Dagný Dimmblá sló í gegn|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=5.1.2009|blaðsíða=11}}</ref> Ræðumenn voru Halldóra Guðrún Ísleifsdóttir kennari og grafiskur hönnuður,<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/hgi030109.pdf Raddir fóklsins: Ræða Halldóru Guðrúnar Ísleifsdóttur 3. janúar, 2009.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref>, Einar Már Guðmundsson rithöfundur <ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/emg030109.pdf Raddir fólksins: Ræða Einars más Guðmundssonar 3. janúar 2009]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> og Dagný Dimmblá Jóhannsdóttir, 8 ára nemandi í Ísaksskóla.<ref>{{tímarit.is|401628|Átta ára stúlka í ræðustól|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=4. janúar 2009|blaðsíða=2}}</ref> Skipuleggjendur töldu að um 5.000 manns hefðu verið á Austurvelli, en lögregla taldi nokkuð færri.<ref>{{tímarit.is|4016280|Þúsundir á Austurvelli|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=1|útgáfudagetning=4.1.2009}}</ref> <gallery> Image:W13 Hördur Torfason organizer 0366.JPG|Hörður Torfason. Image:W13 Protesters 0394.JPG|Mótmælendur með skilti. Image:W13 Einar Már Gudmundsson speaker 0477.JPG|Einar Már Guðmundsson. Image:W13 Protesters 0412.JPG|Mótmælandi með öryggisgleraugu og öryggishjálm. Image:W13 Protesters 0434.JPG|Mótmælendur á Austurvelli. </gallery> === Fjórtándi mótmælafundur, 10. janúar 2009 === Fjórtándi laugardagsfundurinn var haldinn kl. 15:00 laugardaginn 10. janúar. Ræðumenn voru [[Þorvaldur Þorvaldsson]] trésmiður, [[Lilja Mósesdóttir]] hagfræðingur,<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/pistlar/penninn/lilja-mosesdottir/nr/574|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090130155618/www.smugan.is/pistlar/penninn/lilja-mosesdottir/nr/574|website=Smugan|date=10. janúar 2009|title=Þegar ekkert er eins og áður|author=Lilja Mósesdóttir|archive-date=30.1.2009}}</ref> og Lárus Páll Birgisson sjúkraliði.<ref>{{cite web|url=http://this.is/nei/?p=2430|website=Nei.|title=En þjóðin er þér ósammála|date=13. janúar 2009|author=Lárus Páll Birgisson|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090130154239/http://this.is/nei/?p=2430|archive-date=30.1.2009}}</ref> Skipuleggjendur töldu að um 4.000 manns hefðu mætt á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|6425368|Sandkorn|blað=DV|útgáfudagsetning=12.1.2009|blaðsíða=14}}</ref> <gallery> Image:W14 Lilla Mosesdottir speaker 0741.JPG|Lilja Mósesdóttir Image:W14 Protesters 0711.JPG|Mótmælandi með skilti með „Fjandafælu“ [[Jón lærði Guðmundsson|Jóns lærða]]. Image:W14 Protesters 0801.JPG|Horft yfir mannfjöldann á Austurvelli. Image:W14 Protesters 1063.JPG|Fánar mótmælenda. </gallery> === Fimmtándi mótmælafundur, 17. janúar 2009 === Fimmtándi laugardagsfundurinn fór fram 17. janúar 2009 kl. 15:00. Á fjórða þúsund manns mættu á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|5245740|Yfir þrjú þúsund á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=19.1.2009|blaðsíða=8}}</ref> Ræðumenn voru Svanfríður Anna Lárusdóttir, sem var atvinnulaus, og [[Gylfi Magnússon]] dósent í viðskiptafræði við Háskóla Íslands.<ref>{{cite web|url=http://www3.hi.is/%7Egylfimag/A_Austurvelli_17-1-09.pdf|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090425050335/http://www3.hi.is/%7Egylfimag/A_Austurvelli_17-1-09.pdf|title=Ræða á Austurvelli 17. janúar 2009|author=Gylfi Magnússon|date=17. janúar, 2009|website=Hi.is|archive-date=25.4.2009}}</ref> Mótmæli fóru fram á sex stöðum á landinu þennan dag: Reykjavík, Ísafirði, Akureyri, Dimmuborgum í Mývatnssveit, Selfossi og Egilsstöðum.<ref>{{cite web|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090417233855/ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item246628/|archive-date= 17.4.2009|website=Ruv.is|date=17. janúar 2009|title=Mótmælt á sex stöðum á landinu|url=http://ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item246628/}}</ref><ref>{{cite web|url=https://larahanna.blog.is/blog/larahanna/entry/774190/|author=Lára Hanna Einarsdóttir|date=18.1.2009|title=Mótmælt víða um land|website=blog.is}}</ref> Samtökin Nýjar raddir sem [[Ástþór Magnússon]] stofnaði til höfuðs Röddum fólksins, efndu til samkomu við Austurvöll sama dag klukkan 15:15. Þar áttu umræður að hefjast með stuttu ávarpi og þá átti orðið að vera laust. Lögreglan mætti á staðinn og fjarlægði sendiferðabíl og annan búnað Nýrra radda. Í framhaldi kærðu Nýjar raddir framgöngu lögreglu.<ref>{{cite web|url=http://lydveldi.blog.is/blog/lydveldi/entry/774223/|title=STJÓRNSÝSLUKÆRA vegna Lögreglunnar í Reykjavík|author=Ástþór Magnússon|website=blog.is|date=17.1.2009}}</ref> <gallery> Image:W14x Protesters 0976.JPG|Hópur heilbrigðisstarfsfólks mótmælir niðurskurði vegna Bankahrunsins. Image:W14x Protesters at Austurvöllur 0993.JPG|Mótmælaskilti þar sem má sjá skrifað „Helvítis fokking fokk!“ og „Ég er ekki þjóðin“. Image:W14x Speaker Gylfi Magnusson 1025.JPG|Gylfi Magnússon. Image:W14x Speaker Svanfridur Anna Larusdottir 1060.JPG|Svanfríður Anna Lárusdóttir. Image:W14x Protesters 1099.JPG|Súpueldhús á Austurvelli. </gallery> === Mótmæli við Alþingishúsið, 20. janúar 2009 === Þriðjudaginn 20. janúar kom Alþingi saman á ný eftir jólafrí og Raddir fólksins höfðu boðað mótmæli af því tilefni. Krafa mótmælenda var að boðað yrði til kosninga sem fyrst. Þingsetning var klukkan 13:00. Þá var hópur mótmælenda mættur á Austurvöll og fjölgaði eftir því sem leið á daginn. Mótmælendur slógu á trommur og hrópuðu slagorðið „Vanhæf ríkisstjórn“. Sturla Jónsson var með gasknúnar flautur sem gáfu frá sér mikinn hávaða.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/20/piparudi_og_handtokur/|title=Piparúði og handtökur við Alþingi|website=Mbl.is|date=20.1.2009}}</ref> Lögreglumenn í óeirðabúningum skipuðu sér framan við Alþingishúsið og í Alþingisgarðinum til að varna mótmælendum inngöngu í Alþingishúsið. Um 20 manns voru handteknir í Alþingisgarðinum og fluttir í bílakjallara Alþingis.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22324/|title=Myndskeið: Þjóðin var í Alþingisgarðinum|website=Mbl.is|date=20.1.2009}}</ref> Mótmælendur á Austurvelli hentu reyksprengjum og súrmjólk á lögregluna sem beitti bæði kylfum og piparúða á mótmælendur.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22325/|title=Myndskeið: Beittu kylfum á mótmælendur|website=Mbl.is|date=20.1.2009}}</ref> Margar rúður í Alþingishúsinu voru brotnar. Töluverður fjöldi mótmælenda hélt áfram trommuslætti eftir að þingmenn hurfu úr þinghúsinu, og um sjöleytið var kveiktur bálköstur norðan við Skálann, viðbyggingu Alþingishússins.<ref name=":2" />{{rp|101}} Í blöðunum var mótmælunum lýst sem mestu mótmælum Íslandssögunnar frá 1949<ref>{{tímarit.is|5245813|Mestu mótmæli frá 1949|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=21.1.2009|blaðsíða=1}}</ref> og farið var að tala um þau sem „byltingu“.<ref>{{tímarit.is|6364164|Janúarbyltingin á Austurvelli|blað=DV|útgáfudagsetning=21.1.2009|blaðsíða=2}}</ref> Fyrr um kvöldið höfðu mótmælendur reynt að kveikja í [[Óslóartréð|Óslóartrénu]] þar sem það stóð en eldurinn hafði slokknað af sjálfu sér.<ref>{{cite web|url=http://www.visir.is/osloartred-fellt-og-brennt/article/2009276463267|title=Oslóartréð fellt og brennt|date=20.1.2009|website=Vísir.is}}</ref> Laust fyrir miðnætti gerðu nokkrir mótmælendur aðra atlögu að trénu með því að klippa á víra sem héldu því uppi. Eftir dágóða stund tókst að fella tréð. Mótmælendur drógu tréð fyrir framan Skálann á Austurvelli<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/21/osloartred_borid_a_balid/|title=Óslóartréð borið á bálið|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Gerðar voru nokkrar tilraunir til þess að kveikja í trénu en erfitt reyndist að fá það til að loga. Það hafðist þó að lokum og bálið logaði lengi þar sem mótmælendur bættu á það eldsmat af nærliggjandi byggingarsvæðum. Um tvöleytið hófu lögregla og slökkvilið að slökkva bálið og aðra elda sem mótmælendur höfðu kveikt á Austurvelli. Aðgerðum lögreglu lauk ekki fyrr en um klukkan 3 um nóttina.<ref name=":2" />{{rp|103}} Nokkrir eftirmálar urðu eftir þessi mótmæli, þar sem [[Geir Jón Þórisson]] hélt því fram í skýrslu lögreglu um mótmælin árið 2012 að þingmenn [[Vinstri græn]]na, [[Steingrímur J. Sigfússon]] og [[Álfheiður Ingadóttir]], hefðu gagnrýnt störf lögreglu í þinghúsinu þennan dag. Hann hélt því líka fram að Álfheiður hefði verið í sambandi við mótmælendur í Alþingisgarðinum fyrr um daginn með farsíma úr þinghúsinu.<ref name=":2" />{{rp|98}} Álfheiður vísaði því á bug að hún hefði stýrt mótmælunum við húsið.<ref>{{cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/alfheidur-oskar-gagna-fra-logreglu|title=Álfheiður óskar gagna frá lögreglu|date=27.2.2012|website=RÚV}}</ref> Þetta varð samt tilefni [[samsæriskenning]]ar um að mótmælin hefðu í raun ekki verið sjálfsprottin heldur skipulögð af Vinstri grænum (sem voru í stjórnarandstöðu) og hafi lyktað með eins konar [[valdarán]]i.<ref>{{cite web|url=https://www.althingi.is/altext/140/03/r29141646.sgml|author=Vigdís Hauksdóttir|title=Ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur stjórnlagaráðs að frumvarpi til stjórnarskipunarlaga|date=29.3.2012|website=Alþingi.is}}</ref><ref>{{cite web|url=https://andriki.is/2010/10/07/fimmtudagur-7-oktober-2010/|title=Fimmtudagur 7. október 2010|date=7.10.2010|website=Andríki}}</ref><ref>{{cite web|url=https://kjarninn.is/skodun/2018-09-18-rytingsstunga-nasistanna-yfirfaerd-island-ii/|author=Þorvaldur Logason|title=Rýtingsstunga nasistanna yfirfærð á Ísland II|date=20.9.2018|website=Kjarninn}}</ref> <gallery> Image:W15 Police 1445.JPG|Mótmælendur slá á fötur upp við lögreglumenn sem standa þétt upp við Alþingishúsið. Image:W15 Protesters 1231.JPG|Reykur vegna blysa og reyksprengja yfir Austurvelli. Image:W15 Protesters 1253.JPG|Lögregla ræðir við mótmælendur. Image:W15 Protesters 1807.JPG|Fólk safnast við bálköstinn um kvöldið. </gallery> === Mótmæli við Stjórnarráðið og Alþingishúsið, 21. janúar 2009 === Daginn eftir þingsetningu mættu mótmælendur á Austurvöll klukkan eitt. Jarðarför átti að vera í Dómkirkjunni klukkan 3 og mótmælendur fluttu sig því að Stjórnarráðinu þar sem mótmælin héldu áfram. Stór hópur lögreglumanna í óeirðabúnaði þurfti að aðstoða ráðherra við að komast þaðan. Mótmælendur veittust að forsætisráðherra, Geir Haarde, þegar hann steig út í ráðherrabílinn og [[Hallgrímur Helgason]] rithöfundur barði með báðum hnefum á húddið á bílnum þegar hann ók frá Stjórnarráðinu í gegnum mannþröngina um klukkan tvö.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22350/|title=Erlendir fjölmiðlar fjalla um atvikið við stjórnarráðið|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref><ref>{{cite web|url=https://www.theguardian.com/world/2009/jan/22/iceland-protests-recession|title=Iceland's coalition struggles to survive protests|date=22.1.2009|author=Valur Gunnarsson|website=The Guardian}}</ref><ref>{{cite web|url=http://news.bbc.co.uk/2/hi/europe/7843327.stm|title=Protesters pelt Iceland PM's car |date=21.1.2009|website=BBC NEWS}}</ref> Eftir það héldu mótmælin áfram nokkra stund en færðust svo aftur inn á Austurvöll. Þar var þögn meðan á jarðarförinni stóð. Dómkirkjuprestur hafði beðið mótmælendur um að hafa hljótt við kirkjuna.<ref>{{tímarit.is|5245874|Aðsúgur gerður að ráðherra|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=22.1.2009|blaðsíða=14}}</ref> Mótmælin héldu svo áfram eftir 4. Lögreglan sló skjaldborg um Alþingishúsið líkt og daginn áður og varð fyrir eggjakasti. Innan dyra hafði boðaður þingfundur hins vegar verið felldur niður. Mótmælendur reyndu að kveikja bál á nokkrum stöðum á Austurvelli en þau voru slökkt jafnharðan.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22337/|title=Myndskeið: Mótmæla aftur í dag|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Klukkan 8 um kvöldið hófst fundur Samfylkingarfélagsins í Reykjavík í [[Þjóðleikhúsið|Þjóðleikhúskjallaranum]]. Þangað hélt stór hópur mótmælenda og kveikt var bál utan við innganginn. Á fundinum ályktaði félagið að slíta bæri stjórnarsamstarfinu við Sjálfstæðisflokkinn.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/21/samthykktu_alyktun_um_stjornarslit/|title=Samþykktu ályktun um stjórnarslit|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Eftir að fundinum lauk héldu mótmælendur aftur á Austurvöll þar sem lögregla varð fyrir grjótkasti og beitti piparúða til að dreifa mannfjöldanum. Piparúðinn kláraðist um miðnætti og tók lögreglan þá til þess bragðs að sprengja [[táragas]]sprengjur í fyrsta sinn frá 1949.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/22/taragasi_beitt_a_austurvelli/|date=22. janúar, 2009|title=Táragasi beitt á Austurvelli|website=Mbl.is}}</ref> Ein örsaga frá þessu kvöldi sem er höfð eftir í bókinni ''Hrunið'' eftir [[Guðni Th. Jóhannesson|Guðna Th. Jóhannesson]] er að svissneski listaverkasafnarinn [[Francesca Thyssen-Bornemisza]] hafi haldið kvöldverðarboð fyrir íslenska myndlistarmenn á veitingastaðnum Við Tjörnina og lyktin af táragasinu borist gestum sem stóðu og drukku kampavín á svölunum.<ref>{{cite journal|author=Benedikt Jóhannesson|year=2009|journal=Skírnir|volume=183|number=2|title=Í skugga hrunsins: Ritdómar|page=519|url=https://timarit.is/gegnir/991008671949706886}}</ref> Thyssen-Bornemisza var áberandi bakhjarl íslenskrar myndlistar á þessum tíma og árin eftir hrun. Eftir að táragasinu var beitt færðu mótmælendur sig aftur að Stjórnarráðinu þar sem hópur lögreglumanna stóð fyrir framan húsið og varð fyrir töluverðu grjótkasti. Um klukkan 2 gerðist það hins vegar að hópur mótmælenda tók sér stöðu framan við lögreglumennina til að verja þá fyrir grjótkastinu og hvetja fólk til að hætta því. Eftir það róuðust mótmælin.<ref name=":2" />{{rp|120}} Næstu daga var kallað eftir því að mótmælendur sýndu andstöðu við ofbeldi með því að auðkenna sig með appelsínugulum lit (sem var vísun í [[Appelsínugula byltingin|appelsínugulu byltinguna]] í Úkraínu 2004-5).<ref>{{tímarit.is|5245941|Mótmæla ofbeldi|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=23.1.2009|blaðsíða=17}}</ref> Sjö lögreglumenn slösuðust í mótmælunum, aðallega út af grjótkasti.<ref name=":2" />{{rp|120}} <gallery> Image:W15a Protesters 1897.JPG|Mótmæli við Stjórnarráðið. Image:W15a Protesters 1919.JPG|Mótmælaskilti við Stjórnarráðið. Image:W15a Protesters 1943.JPG|Hópur mótmælenda við Stjórnarráðið. Image:W15b Protesters 2269.JPG|Lögreglumenn mynda skjaldborg við Alþingishúsið. </gallery> === Mótmæli við Alþingishúsið, 22. janúar 2009 === [[Mynd:W15c Protesters 2580.JPG|thumb|Mótmælendur slá á trommur.]] Á fimmtudeginum var mótmælt sem fyrr og trommur barðar, en mótmælin voru mun friðsamlegri en dagana tvo þar á undan. Áætlað var að 400-500 manns hefðu mætt á Austurvöll. Sumir mótmælendur færðu lögreglumönnum blóm. Ýmis samtök sem höfðu tekið þátt í mótmælunum sendu frá sér yfirlýsingar þar sem ofbeldi gegn lögreglu var fordæmt. Raddir fólksins og ýmsir aðrir hópar boðuðu hlé á mótmælum föstudags- og laugardagskvöld þar sem áfengi og mótmæli færu ekki saman.<ref>{{tímarit.is|5245940|Söngur og rósir á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=23.1.2009|blaðsíða=17}}</ref> Margir mótmælendur auðkenndu sig með appelsínugulum borðum og tóku sér sumir stöðu með lögreglu við þinghúsið. Seinna um kvöldið var lögreglumönnum í óeirðabúnaði skipt út fyrir lögreglumenn í hefðbundnum einkennisbúningi.<ref name=":2" />{{rp|128}} Mótmælin stóðu engu að síður fram yfir 11 um kvöldið. <blockquote>Þrátt fyrir meiðsl á fólki, beinbrotna mótmælendur eftir barsmíðar lögreglu, þrátt fyrir að táragasi hafi verið beitt til að sundra mótmælendum og lögreglumaður dvalið á sjúkrahúsi í skammtímalegu eftir miðvikudaginn létu mótmælendur ekki bilbug á sér finna og mættu aftur í gær, fimmtudaginn 22. janúar, til aðgerða á Austurvelli. Lögreglan virðist spila ''good cop-bad cop'' að hætti bíómynda: nú var Geir Jón á svæðinu og fór þá allt friðsamlega fram. Grímuklæddir og grímulausir höfðu hátt saman, í ró og spekt. Mótmælendur færðu lögreglumönnum blóm og heitt kakó. Einn og einn var tekinn af lögreglu, en það var að mestu gert ofstopalaust. - Nei.<ref>{{cite web|url=http://this.is/nei/?p=3221|website=Nei.|date=23. janúar 2009|title=''Good cop''-dagur á Austurvelli|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090130152753/http://this.is/nei/?p=3221|archive-date=30.1.2009|url-status=dead}}</ref></blockquote> === Sextándi mótmælafundur, 24. janúar 2009 === Sextándi laugardagsfundurinn fór fram 24. janúar klukkan 3 á vegum Radda fólksins. Ræðumenn voru [[Magnús Björn Ólafsson]] blaðamaður, [[Hildur Helga Sigurðardóttir]] blaðamaður, Jakobína Ingunn Ólafsdóttir stjórnsýslufræðingur og [[Guðmundur Andri Thorsson]] rithöfundur. Um það bil 6000 manns tóku þátt í mótmælunum.<ref>{{cite web|url=http://www.ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item247637/|title=Allt að 6000 á Austurvelli í dag|date=24.1.2009|website=RÚV|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090206120317/http://www.ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item247637/|archive-date=6.2.2009}}</ref> Samkvæmt dagbók lögreglu fóru mótmælin vel fram og mun jákvæðari andi en dagana á undan. Margir auðkenndu sig með appelsínugulum lit til að sýna andstöðu við ofbeldi. Aðgerðum lögreglu lauk fyrir 7.<ref name=":2" />{{rp|142}} <gallery> Image:W16 Drummers 02618.JPG|Trommað við Alþingishúsið. Image:W16 Thorvaldur performs 02631.JPG|[[Þorvaldur Þorvaldsson]] trésmiður syngur. Image:W16 Speaker Magnus Björn Olafsson 2682.JPG|Magnús Björn Ólafsson með appelsínugulan borða. Image:W16 Protesters 2687.JPG|Mótmælaskilti í líki umferðarskiltis. Image:W16 Protester 2729.JPG|Mótmælendur á Austurvelli. Appelsínugulur litur er áberandi. </gallery> === Stjórnarslit, 26. janúar 2009 === Föstudaginn 23. janúar hafði Geir H. Haarde, forsætisráðherra, boðað til blaðamannafundar í Valhöll þar sem hann sagði frá því að hann hefði greinst með [[krabbamein]] og hygðist segja af sér formennsku í flokknum.<ref>{{tímarit.is|5246178|Aðdragandi sögulegra slita|blað=Morgunblaðið|höfundur=Una Sighvatsdóttir|útgáfudagsetning=27.1.2009|blaðsíða=15}}</ref> Samfylkingin brást við því með tilboði um [[þjóðstjórn]] undir forsæti [[Jóhanna Sigurðardóttir|Jóhönnu Sigurðardóttur]], þáverandi félagsmálaráðherra. Þetta þótti Sjálfstæðismönnum óaðgengilegt skilyrði og töluðu um ístöðuleysi samstarfsflokksins eftir brotthvarf formannsins, [[Ingibjörg Sólrún Gísladóttir|Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur]], sem greindist með krabbamein í höfði í september 2008.<ref>{{cite web|url=http://mbl.is/mm/frettir/sjonvarp/22438/|title=Ásaka hvert annað um hroka|date=26.1.2009|website=Mbl.is}}</ref><ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/kosning/2009/01/26/sett_fram_til_ad_knyja_fram_stjornarslit/|title=Sett fram til að knýja fram stjórnarslit|date=26.1.2009|website=Mbl.is}}</ref><ref>{{tímarit.is|4020086|Deila um ástæður slitanna|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=27.1.2009|blaðsíða=8}}</ref> Sunnudaginn 25. janúar, tilkynnti þáverandi viðskiptaráðherra, [[Björgvin G. Sigurðsson]], um afsögn sína. Sama dag var tilkynnt að þáverandi forstjóri fjármálaeftirlitsins [[Jónas Fr. Jónsson]] og stjórn þess myndu segja af sér. Með þessu kvaðst Björgvin vera að axla pólitíska ábyrgð sem viðskiptaráðherra á [[Bankahrunið á Íslandi|bankahruninu]]. Mánudaginn 26. janúar sagði [[Jón Sigurðsson (f. 1941)|Jón Sigurðsson]] sig úr bankaráði Seðlabankans.<ref>{{tímarit.is|5246178|Sagði sig úr bankaráði Seðlabanka Íslands|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=27.1.2009|blaðsíða=14}}</ref> Mánudaginn 26. janúar 2009, funduðu Geir H. Haarde og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir í Alþingishúsinu. Á þeim fundi var ákveðið að slíta ríkisstjórnarsamstarfi flokkanna. Að fundi loknum gekk Geir H. Haarde á fund forseta Íslands, [[Ólafur Ragnar Grímsson|Ólafs Ragnars Grímssonar]], á [[Bessastaðir|Bessastöðum]] og baðst lausnar fyrir hönd ráðuneytis síns og ríkisstjórnarinnar.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/kosning/2009/01/26/geir_til_bessastada_klukkan_16/|title=Geir til Bessastaða klukkan 16|date=26.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Lítill hópur mótmælenda fagnaði stjórnarslitunum með trommuslætti á Austurvelli. Nokkru áður var farið að nota heitið „búsáhaldabyltingin“ um mótmælin dagana á undan og eftir stjórnarslitin festist sú orðanotkun í sessi. Dagana á eftir var mynduð [[Fyrsta ráðuneyti Jóhönnu Sigurðardóttur|minnihlutastjórn undir forsæti Jóhönnu Sigurðardóttur]] með þátttöku [[Vinstri græn]]na. [[Framsóknarflokkurinn]] féllst á að verja stjórnina falli með því skilyrði að boðað yrði til kosninga um vorið. [[Alþingiskosningar 2009]] voru svo haldnar í apríl. Eitt nýtt framboð, [[Borgarahreyfingin]], spratt beinlínis upp úr mótmælunum á Austurvelli og fékk fjóra þingmenn í kosningunum.<ref>{{tímarit.is|5249027|Borgarahreyfingin - þjóðin á þing|blað=Morgunblaðið|höfundur=Þór Saari|útgáfudagsetning=17.3.2009|blaðsíða=19}}</ref> <gallery> Image:W16a Protester 02999.JPG|Mótmælandi á Austurvelli. Image:W16a Bessastadir 03017.JPG|Sjónvarpsfólk bíður komu forsætisráðherra til Bessastaða. Image:W26a Geir H. Haarde arrives 03030.JPG|Geir H. Haarde kemur til Bessastaða. Image:W16a Resignation 3041.JPG|Geir H. Haarde tilkynnir fjölmiðlum afsögn sína. </gallery> === Sautjándi mótmælafundur, 31. janúar 2009 === Sautjándi laugardagsfundur Radda fólksins var haldinn 31. janúar og kynntur sem „sigurhátíð“.<ref>{{tímarit.is|5246507|Sautjándi mótmælafundurinn|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=2.2.2009|blaðsíða=7}}</ref> Um 2000 manns mættu á fundinn. Þjóðkórinn söng ættjarðarlög. Ræðumenn voru Viðar Hreinsson bókmenntafræðingur, [[Katrín Snæhólm Baldursdóttir]] myndlistarkona og Viðar Þorsteinsson heimspekingur. Um kvöldið voru tónleikar á skemmtistaðnum NASA við Austurvöll undir yfirskriftinni „Búsáhaldaboogie“. Þar komu fram [[Mug­i­son]], [[Sudd­en We­ather Change]], [[Reykja­vík (hljómsveit)|Reykjavík]], [[XXX Rottweilerhundar]] og [[Jeff Who]].<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/folk/frettir/2009/01/31/sigurhatid_radda_folksins_a_austurvelli/|title=Sigurhátíð Radda fólksins á Austurvelli|date=31.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> <gallery> Image:W17 Chorus of the Nation 3322.JPG|Þjóðkórinn. Image:W17 Katrin Snæholm Baldursdottir speaker 3389.JPG|Katrín Snæhólm Baldursdóttir. Image:W17 Protesters 3402.JPG|Hörður Torfason í hópi mótmælenda. </gallery> === Fleiri mótmælafundir í kjölfar Bankahrunsins === Næstu mánuði héldu laugardagsfundir áfram á vegum Radda fólksins, þótt mun færri mættu á flesta þeirra en áður. Krafa mótmælenda var að stjórn Seðlabanka Íslands myndi víkja.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/02/07/thyskir_sparifjareigendur_i_hopi_motmaelenda/|title=Þýskir sparifjáreigendur í hópi mótmælenda|date=7.2.2009|website=Mbl.is}}</ref> Þetta breyttist þegar fyrstu samningarnir vegna [[Icesave]]-reikninganna litu dagsins ljós, en fjölmenn mótmæli vegna þeirra voru sumarið 2009, meðal annars á vegum aðgerðahópsins [[InDefence]].<ref>{{tímarit.is|5260731|„Hvar er forsetinn með öll sín sambönd?“|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=14.8.2009|blaðsíða=2|höfundur=Sigurður Bogi Ævarsson}}</ref> Alls urðu laugardagsfundir Radda fólksins fleiri en 30.<ref>{{cite web|url=https://www.visir.is/g/2009495068878/raddir-folksins-a-austurvelli-i-dag|title=Raddir fólksins á Austurvelli í dag|date=20.6.2009|website=Vísir.is}}</ref> Allt árið 2010 var mótmælt vegna uppgjörs [[húsnæðislán]]a og [[gengislán]]a almennings. Þessi mótmæli náðu hámarki 4. október 2010 þegar allt að 7.000 mættu á Austurvöll,<ref name=":2" />{{rp|233}} bál voru kveikt og flugeldar sprengdir.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2010/10/04/metfjoldi_a_austurvelli/|title=Metfjöldi á Austurvelli|author=Baldur Arnarsson|date=4.10.2010|website=Mbl.is}}</ref> == Mótmælendur == [[Mynd:W06 Protesters 08446.JPG|Mannfjöldinn á Austurvelli|thumb|right|Mannfjöldi á Austurvelli 15. nóvember 2008 þegar talið var að 6.000 manns hefðu mætt til að mótmæla.]] Þótt mótmælaaðgerðir frá hausti 2008 fram að falli ríkisstjórnarinnar í janúar 2009 hafi verið misvel sóttar, er ljóst að mörg þúsund manns tóku þátt í mótmælum um allt land þessa mánuði. Mótmælendur voru síður en svo einsleitur hópur og margir nefndu að þarna hefði komið saman þverskurður af þjóðinni.<ref>{{cite web|url=https://kjarninn.is/skodun/2016-04-15-motmaelin-og-stora-samhengid/|title=Mótmælin og stóra samhengið|date=15. apríl 2016|author=Jón Gunnar Bernburg|website=Kjarninn}}</ref><ref>{{cite web|url=https://www.sarpur.is/Adfang.aspx?AdfangID=550928|title=Spurningaskrá 112 Kreppan, hrunið og Búsáhaldabyltingin: Kona fædd 1956|website=Sarpur: Þjóðhættir|date=2010-1-59|útgefandi=Þjóðminjasafn Íslands}}</ref> Margir höfðu tapað sparnaði við fall bankanna og sáu myntkörfulán sín margfaldast, margt starfsfólk í byggingageiranum og fjármálageiranum missti vinnuna þegar leið á haustið, og heilbrigðisstarfsfólk sá fram á stórfelldan niðurskurð. Allt gaf þetta fólki tilefni til að mæta á Austurvöll og láta í sér heyra. Mótmælin urðu líka vettvangur til þess að afla sér upplýsinga um Bankahrunið þegar efnahagsleg óvissa var áberandi og landsmenn kölluðu á frekari skýringar. Samkvæmt íslensku kosningarannsókninni sem var gerð eftir [[Alþingiskosningar 2009]], sögðust 17% svarenda hafa tekið þátt í mótmælum í kjölfar Bankahrunsins og 70% sögðust hafa verið hlynnt mótmælunum.<ref name="evaheida">{{cite conference|title=Búsáhaldabyltingin: Pólitískt jafnræði og þátttaka almennings í mótmælum|author=Eva Heiða Önnudóttir|conference=Þjóðarspegillinn|year=2011|page=39|url=https://skemman.is/handle/1946/10251}}</ref> Rannsóknin sýndi að ekki var mikill munur á þeim sem tóku þátt og þeim sem ekki tóku þátt hvað varðar menntun og tekjur, en hvatar á borð við áhuga á stjórnmálum, að telja sig vinstra megin við miðju í stjórnmálum og að telja mikla hagsmuni vera í húfi, voru lykilástæður þátttöku. Önnur rannsókn sem var gerð á handahófskenndu 609 manna úrtaki á höfuðborgarsvæðinu sýndi að 25% eða fjórðungur íbúa tók þátt í einhverjum mótmælum á Austurvelli í janúar 2009.<ref name="konnun" /><ref>{{cite journal|title=Economic Crisis and Popular Protest in Iceland, January 2009: The Role of Perceived Economic Loss and Political Attitudes in Protest Participation and Support|author=Jón Gunnar Bernburg|journal=Mobilization: An International Quarterly|year=2015|volume=20|number=2|pages=231–252|doi=10.17813/1086-671X-20-2-231}}</ref> Niðurstöður sýndu að fólk sem var óánægt með lýðræðið og taldi vera spillingu í stjórnmálum, sérstaklega vinstrisinnað fólk, var mun líklegra til að mæta og taka þátt í mótmælunum.<ref name="konnun">{{cite conference|title=Hverjir tóku þátt í Búsáhaldabyltingunni?|author=Jón Gunnar Bernburg, Berglind Hólm Ragnarsdóttir, Sigrún Ólafsdóttir|conference=Þjóðarspegillinn|year=2010|url=https://skemman.is/handle/1946/6856}}</ref> Þau sem að höfðu neikvæðar væntingar um framtíðarstöðu sína og lífskjör voru 15 sinnum líklegri til að sækja mótmælin reglulega, burtséð frá því hver þáverandi lífskjör þeirra voru. Þeir landsmenn sem skilgreindu sig lengst til [[Vinstristefna|vinstri]] voru 50 sinnum líklegri til þess að mæta ítrekað á mótmælin en þeir sem skilgreindu sig lengst til [[Hægristefna|hægri]]. Vantraust á stjórnmálakerfinu hafði líka áhrif; fólk sem bar lítið traust til stjórnmálakerfisins var 6 sinnum líklegra til að mæta á mótmælin. Fólk sem taldi að það væru ójöfn tækifæri í landinu vegna spillingar var miklu líklegra til þess að taka ítrekað þátt í mótmælunum á Austurvelli. Ef hámarks- og lágmarksgildi í mælingunni eru skoðuð, voru þau sem mældust hæst 150 sinnum líklegri til þess að mæta ítrekað en þau sem mældust lægst.<ref name="konnun" /> === Aðgerðahópar === [[Mynd:W15 090120-DSC01585.JPG|thumb|Trommusláttur við Alþingishúsið 20. janúar 2009 með Sigurð Harðarson úr Andspyrnu fremstan í flokki. Mótmælaskilti frá Neyðarstjórn kvenna eru áberandi.]] Í kjölfar efnahagshrunsins urðu til hópar fólks sem hafði áhyggjur af ástandinu og vildu leggja sitt af mörkum til að freista þess að hafa áhrif. Búsáhaldabyltingin, efnahagskreppan og viðbrögð hinna ýmsu ríkisstjórna við henni, höfðu þau áhrif að fjöldi nýrra grasrótarhreyfinga og stjórnmálaflokka varð til næstu ár á eftir. * [[Raddir fólksins]] voru samtök sem vildu ná saman fólki til þess að mótmæla á friðsaman hátt. Samtökin, með [[Hörður Torfason|Hörð Torfason]] í broddi fylkingar, héldu vikuleg mótmæli á Austurvelli frá 11.október til og með 27.júní 2009 auk annarra funda þar sem fjöldi ólíkra ræðumanna kom fram. * [[Mótmælasamtökin Nýir tímar]] voru undir forystu [[Kolfinna Baldvinsdóttir|Kolfinnu Baldvinsdóttur]] og stóðu að fyrstu mótmælunum á Austurvelli ásamt Röddum fólksins, og fyrsta „þjóðfundinum“ á Arnarhóli 1. desember, ásamt Borgarahreyfingunni. * [[Neyðarstjórn kvenna]] var femínískur aðgerðahópur sem var stofnaður í október 2008. Þær stóðu fyrir ýmsum aðgerðum sem voru áberandi í mótmælunum á Austurvelli. * [[Andspyrna (hreyfing)|Andspyrna]] var hreyfing anarkista stofnuð af Sigurði Harðarsyni seint á 10. áratugnum. Hreyfingin stóð fyrir fjölbreyttum aðgerðum auk virkrar þátttöku í mótmælunum á Austurvelli. * [[Borgarahreyfingin]] - þjóðin á þing var upphaflega regnhlífarsamtök ýmissa hópa sem höfðu tekið þátt í mótmælunum. Árið 2009 var stofnaður stjórnmálaflokkur með sama nafni upp úr hreyfingunni. Merki flokksins var appelsínugul slaufa, sem var vísun í tákn andstöðu við ofbeldi í mótmælunum í desember það ár. * [[InDefence]] voru samtök sem stofnuð voru í kjölfar þess að [[ríkisstjórn Bretlands]] kyrrsetti eignir [[Landsbankinn|Landsbankans]] í Bretlandi til að tryggja innistæður breskra sparifjáreigenda 8. október 2008. Samtökin höfðu sig mest í frammi í mótmælum vegna [[Icesave]]-samninganna sumarið 2009. * [[Hagsmunasamtök heimilanna]] voru stofnuð 15.janúar 2009. Markmið þeirra var að taka á brýnum fjárhagsvanda heimilanna sem skapaðist í kjölfar efnahagshrunsins og að forða heimilunum í landinu frá ósanngjarnri eignaupptöku, óbærilegum skuldaklyfjum og upplausn. Samtökin voru áberandi í mótmælum gegn lögum um uppgjör lána árið 2010. == Aðgerðir lögreglu == [[Image:W15a Protesters 1894.JPG|thumb|Lögreglumenn í óeirðabúningum við Stjórnarráðið 21. janúar 2009.]] Lögreglan á Íslandi fékk sérhannaðan [[óeirðalögregla|óeirðabúnað]] árið 2002 í tengslum við NATO-fund á Íslandi þar sem var búist við mótmælum. Verklagsreglur um [[mannfjöldastjórnun]] voru gefnar út í apríl 2002. Ekki reyndist þörf á þeim viðbúnaði, en lögreglan ákvað að viðhalda þeirri þjálfun sem fram hafði farið og halda áfram að verða sér úti um nauðsynlegan búnað. Íslenska lögreglan þurfti lítið að beita sér vegna mótmæla fyrr en árið 2005 þegar vörubílstjórar mótmæltu olíugjöldum og sköttum. Í mars 2008 brutust aftur út [[mótmæli vörubílstjóra á Íslandi 2008|mótmæli vörubílstjóra]] þar sem óeirðabúnaður var notaður, meðal annars [[piparúði]]. Þegar bankakerfið á Íslandi hrundi var búist við því að almenningur myndi gera áhlaup á bankana og að mögulega gætu brotist út [[óeirðir]]. [[Stefán Eiríksson]] lögreglustjóri lögreglu höfuðborgarsvæðisins (LRH) kallaði saman yfirlögregluþjóna og aðstoðarlögreglustjóra sunnudaginn eftir Bankahrunið. Þar ræddu þeir meðal annars um það sem gæti komið upp; til dæmis viðbrögð almennings ef [[greiðslukort]]afyrirtæki lokuðu og mögulega seðlaþurrð hjá bönkunum. Yfirstjórn LRH ákvað að lögreglan reyndi í lengstu lög að forðast valdbeitingu við störf sín við að halda aftur af mótmælendum, heldur reyna að ræða frekar við skipuleggjendur mótmælanna. Handtökur yrðu ekki framkvæmdar nema ómögulegt væri að koma ró á mannskapinn og þá ef líkamlegu ofbeldi væri beitt gegn lögreglumönnum eða öðrum.<ref name=":2" /> === Skýrsla um aðgerðir lögreglu í mótmælunum === [[Geir Jón Þórisson]] skrifaði árið 2012 skýrsluna „Samantekt á skipulagi lögreglu við mótmælin 2008-2011“ að beiðni Stefáns Eiríkssonar. Á þessu tímabili var Geir Jón starfandi yfirlögregluþjónn og kom að undirbúningi aðgerða. Skýrslan er ein mikilvægasta heimildin um aðgerðir lögreglu í mótmælunum.<ref name=":2" /> Skýrslan rekur stefnu og ákvarðanatöku lögreglustjóra höfuðborgasvæðisins sem og samantekt á einstaka mótmælum. Í lok skýrslunnar koma svo tölfræðiupplýsingar sem sýna meðal annars fjölda lögreglumanna sem tóku þátt í starfi á vettvangi mótmælanna. Skýrslan byggist aðallega á gögnum og skráningum úr dagbók lögreglu fyrir hvern dag sem mótmæli voru. Farið var yfir umfjöllun fjölmiðla og þannig aflað upplýsinga um gagnrýni á lögregluna.<ref name=":2" /> Varðandi skipulagið kom fram að lögreglumönnum var raðað í átta manna flokka undir stjórn flokkstjóra. Fjöldi aðgerðahópa tók mið af áætluðum fjölda mótmælenda og því hvort menn töldu að átök myndu brjótast út. Fram kemur í skýrslunni að notast hafi verið við aðferðafræði mannfjöldastjórnunar. Því hafi einstaklingsframtak lögreglumanna ekki verið fyrir hendi og auðveldara að tryggja öguð og markviss vinnubrögð. Í skýrslunni kemur vel fram það mikla álag sem var á lögreglumönnum vegna mótmælanna. Þá kom líka fram að lögregla var stundum of fáliðuð og vanmat umfang væntanlegra mótmæla, til dæmis á gamlársdag 2008. Helsta tölfræði sem kom fram í skýrslunni var eftirfarandi: * Fjöldi aðgerða lögreglu vegna mótmæla sem er lýst í skýrslunni voru 138. * Samtals störfuðu 4.714 lögreglumenn í öllum mótmælunum, margir komu við sögu oftar en einu sinni. * Ætla má að heildartímafjöldi sem lögregla var við störf tengdum mótmælum hafi verið um 26.656,5 klst. * Áætlaður kostnaður LRH vegna mótmæla á fyrrgreindu tímabili er 65-70 milljónir króna. Einn mótmælenda sem nefndur er í skýrslunni, [[Eva Hauksdóttir]], óskaði eftir að fá aðgang að henni. Eftir nokkra rekistefnu kvað úrskurðarnefnd upplýsingamála upp úr með að skýrslan skyldi afhent.<ref>{{cite web|url=http://www.unu.is/urskurdir/nr/8292|title=541/2014. Úrskurður frá 8. október 2014|vefsíða=Stjórnarráð Íslands}}</ref><ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2014/10/19/eva_hauks_faer_adgang_ad_skyrslu_geirs_jons/|title=Eva Hauks fær aðgang að skýrslu Geirs Jóns|date=19.10.2014|website=Mbl.is}}</ref> Skýrslan var afhent fjölmiðlum 24. október 2014. Ein­tökin voru síðar inn­kölluð eftir að í ljós kom að hægt var að sjá afmáðan text­a. Skýrslan inniheldur viðkvæmar persónuupplýsingar um 75 einstaklinga. Alls kvörtuðu fimm til Persónuverndar vegna birtingar skýrslunnar<ref>{{cite web |url=https://www.personuvernd.is/efst-a-baugi/urskurdir-og-alit/2014/greinar/nr/1873 |title=Geymd eintak |access-date=2017-03-09 |archive-date=2014-11-06 |archive-url=https://web.archive.org/web/20141106094059/http://www.personuvernd.is/efst-a-baugi/urskurdir-og-alit/2014/greinar/nr/1873 |url-status=dead }}</ref><ref>{{cite web|url=http://stundin.is/frett/geir-jon-braut-log-vid-gerd-busahaldaskyrslunnar/|title=Lögreglustjórar brutu gegn mótmælendum|author=Áslaug Karen Jóhannsdóttir|date=4.3.2015|website=Stundin}}</ref> og einn aðili kærði Geir Jón Þórisson vegna ummæla í henni.<ref>{{cite web|url=https://www.visir.is/g/2014141039872/f/f/skodanir|date=30.10.2014|title=Skýrsla Geirs Jóns: "Sýnir að lögreglan stundar forvirkar rannsóknaraðgerðir“|author=Hjörtur Hjartarson|website=Vísir.is}}</ref> == Eftirmæli == Búsáhaldabyltingin hefur þótt umdeilt viðfangsefni. Fræðimenn hafa ólíkar skoðanir, deilt um mikilvægi hennar, arfleið og afleiðingar. Hún hefur einnig verið bitbein í pólítískri umræðu á ýmsum vettvangi. === Opinber umræða === * Í maí 2012 gerð [[Árni Johnsen]] lítið úr Búsáhaldabyltingunni og sagði í umræðu á Alþingi um þjóðaratkvæðagreiðslu um nýja stjórnaskrá:<ref>{{cite web|url=http://www.althingi.is/altext/140/05/r18110741.sgml|title=Ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur stjórnlagaráðs að frumvarpi til stjórnarskipunarlaga: Árni Johnsen (S)|date=18. maí 2012|author=Árni Johnsen|website=Alþingi.is}}</ref> <blockquote>Hér varð engin búsáhaldabylting og það vita allir sem fylgdust með. Hér varð bylting þar sem þingmenn úr hópi Vinstri grænna höfðu samið við þingmenn úr hópi Samfylkingar um að skapa upplausn til að Samfylkingin gæti vikið úr ríkisstjórn með Sjálfstæðisflokki og farið undir sæng með Vinstri grænum.</blockquote> * [[Egill Helgason]] bloggaði í október 2012 um Reykjavíkurbréf ''[[Morgunblaðið|Morgunblaðsins]]'' þar sem lítið var gert úr búsáhaldabyltingunni og aðdranda hennar. Hann var afar ósáttur eftir lestur bréfsins þar sem hann vildi meina að þau væri tilraun til þess að endurskrifa söguna.<ref>{{cite web|url=https://www.dv.is/eyjan/2012/10/7/ad-endurskrifa-soguna/|title=Silfur Egils: Að endurskrifa söguna|date=7.10.2012|author=Egill Helgason|website=Eyjan.is}}</ref> * Una Sighvatsdóttir fréttamaður skrifaði grein í ''Morgunblaðið'' í október 2009 sem bar heitið „Búsáhaldabylting í andarstlitrunum“ þar sem hún sagði frá byltingunni og stiklaði á stóru um helstu vendipunkta í atburðarrásinni sem átti sér fyrri hluta árs 2009.<ref>{{tímarit.is|5263927|Búsáhaldabylting í andarslitrunum|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=2. október 2009|blaðsíða=18-19|höfundur=Una Sighvatsdóttir}}</ref> * Á tíu ára afmæli Bankahrunsins skrifaði Sunna Kristín Hilmarsdóttir fréttaskýringu sem nefnist „Tíu ár frá hruni: Sáu í hvað stefndi eftir Kryddsíldarmótmælin“ á Vísi.is.<ref>{{cite web|url=Tíu ár frá hruni: Sáu í hvað stefndi eftir Kryddsíldarmótmælin|author=Sunna Kristín Hilmarsdóttir|date=1. október 2018|website=Vísir.is}}</ref> Þar ræddi hún við Jón Gunnar Bernburg félagsfræðing, Sólveigu Önnu Jónsdóttur formann Eflingar, og Arnar Rúnar Marteinsson varðstjóra hjá lögreglunni. * Á tíu ára afmæli falls ríkisstjórnar Samfylkingar og Sjálfstæðisflokks birti Ríkisútvarpið fréttaskýringu eftir Brynjólf Þór Guðmundsson undir yfirskriftinni „Tíu ár liðin frá búsáhaldabyltingunni“.<ref>{{cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/tiu-ar-lidin-fra-busahaldabyltingunni|title=Tíu ár liðin frá búsáhaldabyltingunni|date=20. janúar 2019|website=RÚV}}</ref> === Bækur === Skrifaðar hafa verið þó nokkrar bækur sem fjalla um búsáhaldabyltinguna. Bækurnar eru að mörgu leiti ólíkar og fjalla um hinar ýmsu hliðar byltingarinnar þrátt fyrir að þær fjalli í grunninn um sama efni. * ''Búsáhaldabyltingin – sjálfsprottin eða skipulögð?'' kom út árið 2013 og er höfundur hennar [[Stefán Gunnar Sveinsson]] sagnfræðingur og blaðamaður. Höfundur reynir að skýra hvernig mótmælin komu til. Bókin er byggð á skýrslum og og viðtölum fremur en fræðilegum kenningum. Að lokum reynir höfundur að svara spurningunni sem varpað er fram í titli bókarinnar.<ref>http://hrunid.hi.is/sagasidferdi/busahaldabyltingin/</ref> * ''Economic Crisis and Mass Protest – The Pots and Pans Revolution in Iceland'' er bók eftir [[Jón Gunnar Bernburg]], prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands sem kom út 2016. Í bókinni skýrir höfundur frá því hvernig efnahagskreppan leiddi til fjöldamótmæla á árunum 2008 og 2009. Bókina byggir höfundur á þriggja ára rannsóknarvinnu þar sem hann tók viðtöl mótmælendur, skoðaði orðræðu í samfélaginu ásamt því að skoða gögn lögreglu. Þá eru mótmælin sett í samhengi við önnur nýleg fjöldamótmæli sem hafa átt sér stað víða um heim.<ref>https://www.routledge.com/Economic-Crisis-and-Mass-Protest-The-Pots-and-Pans-Revolution-in-Iceland/Bernburg/p/book/9781472425478</ref> * ''Útistöður'' er skrifuð af [[Margrét Tryggvadóttir|Margréti Tryggvadóttir]] bókmenntafræðingi og kom út árið 2014. Í bókinni lýsir hún eigin þáttöku í mótmælunum sem leiddu svo til setu hennar á Alþingi vorið 2009. Í bókinni er atburðarrásin rakin frá bankahruninu eins og höfundur upplifði þann tíma. Bókin er fjölbreytt og tekur á mörgum af hitamálunum í íslenskri pólitík eins og [[Icesave]] og umsókn um aðild Íslands að [[ESB]].<ref>http://hrunid.hi.is/sagasidferdi/utistodur/</ref> === Fræðigreinar === * Ingólfur V. Gíslason rannsakaði mótmælin og gaf í kjölfarið út greinina „Lögreglan og Búsáhaldabyltingin“ sem kom út árið 2014. Í greininn leitar hann skýringa á því hversu friðsamleg mótmælin voru miðað við stærðargráðu þeirra. Hann tók viðtal við 13 lögreglumenn sem stóðu vaktina í mótmælunum.<ref>{{cite journal|author=Ingólfur Gíslason|year=2014|title=Lögreglan og búsáhaldabyltingin|journal=Íslenska þjóðfélagið|volume=5|number=2|pages=5-18|url=https://vefsafn.is/is/20220121170206mp_/https://www.thjodfelagid.is/index.php/Th/article/view/66/53}}</ref> * [[Njörður Sigurjónsson]] gaf út árið 2015 greinina „Hávaði búsáhaldabyltingarinnar“ um aðferðir sem mótmælendur beittu í Búsáhaldabyltingunni. Greinin kom út í ''Ritinu - tímariti Hugvísindastofnunar''.<ref name="havadi" /> === Ýmislegt === Árið 2012 var höggmyndin „Svarta keilan, minnisvarði um borgaralega óhlýðni“ eftir spænska myndlistarmanninn [[Santiago Sierra]], sett upp á Austurvelli, gegnt Alþingishúsinu. Verkið á að minna á mikilvægi [[borgaraleg réttindi|borgaralegra réttinda]],<ref>{{cite web|url=https://safneign.listasafnreykjavikur.is/is/verk/H-153|website=Listasafn Reykjavíkur|title=Svarta keilan, minnisvarði um borgaralega óhlýðni}}</ref> en sumir hafa kosið að túlka það sem eins konar minnisvarða um Búsáhaldabyltinguna.<ref>{{tímarit.is|5777218|Svarta keilan tákn um ofbeldi á helgum stað|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=4.10.2012|blaðsíða=2}}</ref> Margir stjórnmálamenn hafa lýst sig andvíga staðsetningu verksins, meðal annars [[Sturla Böðvarsson]] sem þá var [[forseti Alþingis]] sem taldi það reist Alþingi til háðungar, og [[Bergþór Ólason]] þingmaður Miðflokksins sem taldi það merki um sundrungu.<ref>{{cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2022-06-16-svarta-keilan-er-a-rettum-stad|title=Svarta keilan er á „réttum stað“|date=16.6.2022|author=Björn Malmquist|website=RÚV}}</ref> == Tengt efni == * [[Öskra]] * [[Mótmæli 2009-2010]] == Heimildir == {{reflist}} == Tenglar == * [https://hrunid.hi.is/ Hrunið, þið munið - Ráðstefnuvefur og gagnabanki] * [https://www.sarpur.is/Spurningaskra.aspx?ID=531350 Þjóðháttasafn Þjóðminjasafns Íslands; Spurningaskrá 2010-1: Kreppan, hrunið og Búsáhaldabyltingin] {{Hrunið}} [[Flokkur:Efnahagskreppan á Íslandi 2008–2009]] [[Flokkur:Mótmæli á Íslandi]] {{bots|deny=InternetArchiveBot}} 3kkra3utj81eif83w15ksosuuqu5xnv 1890910 1890909 2024-12-08T17:18:36Z Akigka 183 /* Opinber umræða */ 1890910 wikitext text/x-wiki {{hreingera|uppfæra, málfar, kaflaskipting, myndanotkun o.s.frv.}} [[Mynd:W15_Protesters_1217.JPG|thumb|Mótmælendur berja á dósir og pottlok á mótmælum 20. janúar 2009.]] [[Mynd:Althingi IMF protest.jpg|thumb|right|Mótmæli við Alþingishúsið í nóvember 2008. Búið er að koma fyrir skilti á svölum hússins sem á stendur „Til sölu (kr) $ 2,100.000.000“ og „IMF Selt“.]] '''Mótmælin á Íslandi í kjölfar efnahagskreppunnar 2008''', betur þekkt sem '''Búsáhaldabyltingin''', voru fjölmenn [[mótmæli]], sem hófust í kjölfar [[Bankahrunið á Íslandi|falls íslensku bankanna]] [[haust]]ið [[2008]]. Boðað var til mótmæla í sömu viku og bankarnir féllu. Í kjölfarið á þeim mótmælum var farið að skipuleggja svokallaða ''laugardagsfundi'' á [[Austurvöllur|Austurvelli]], auk annarra funda og aðgerða á meðal almennings. Mótmælin náðu hámarki í janúar 2009 og lyktaði með því að [[Annað ráðuneyti Geirs H. Haarde|ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar]] féll. Búsáhaldabyltingin er kennd við það að margir þátttakendur börðu sleifum á potta, pottlok og dósir til að skapa takt,<ref name="havadi" /> um leið og þeir sungu [[slagorð]] á borð við „vanhæf ríkisstjórn!“. Skilti með slagorðum eins og „Nýtt lýðveldi“, „Vér mótmælum öll“ og „Helvítis fokking fokk“ voru lýsandi fyrir andrúmsloftið á mótmælunum. Kröfur mótmælenda voru skýrar: stjórn [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankans]] og [[Ríkisstjórn Íslands|ríkisstjórnin]] áttu að víkja þar sem þær væru rúnar öllu trausti almennings. Kannanir sýndu að um fjórðungur íbúa höfuðborgarsvæðisins tók þátt í mótmælum í janúar 2009 og að mótmælin nutu víðtæks stuðnings landsmanna.<ref name="konnun" /><ref name="evaheida" /> Tveir hópar voru áberandi við skipulagningu mótmæla í byrjun: [[Mótmælasamtökin Nýir tímar]] undir forystu [[Kolfinna Baldvinsdóttir|Kolfinnu Baldvinsdóttur]] fjölmiðlakonu og [[Raddir fólksins]] undir forystu [[Hörður Torfason|Harðar Torfasonar]] tónlistarmanns. Áherslur þessara tveggja hópa voru ólíkar þar sem Nýir tímar vildu leggja áherslu á pólitíska þáttinn á meðan Raddir fólksins voru óflokkspólitísk samtök. Þekktustu mótmælafundirnir voru laugardagsfundir Radda fólksins á Austurvelli þar sem fjöldi fólks flutti ávörp, en aðgerðir fóru fram víðar, meðal annars við [[Stjórnarráð Íslands|Stjórnarráðið]], [[Þjóðleikhúsið]] og Lögreglustöðina við Hlemm. Átök mótmælenda og [[óeirðalögregla|óeirðalögreglu]] fóru stigvaxandi eftir því sem leið á mótmælin og náðu hámarki þegar Alþingi kom saman eftir jólafrí 20. janúar 2009. == Atburðarásin == === Neyðarlögin og bankahrunið, 6. október 2008 === {{aðalgrein|Neyðarlögin}} [[Lausafjárkreppan 2007-2008]] olli því að bankar og aðrar fjármálastofnanir víða um heim urðu gjaldþrota. Stærst þessara gjaldþrota var gjaldþrot [[Lehman Brothers]] í september 2008, sem varð til þess að [[millibankalán]] stöðvuðust tímabundið. Það olli aftur greiðsluerfiðleikum íslenskra banka sem voru með stór [[kúlulán]] á gjalddaga og gátu nú ekki endurfjármagnað þau með nýjum lánum. [[Glitnir banki]] var fyrstur íslensku bankanna sem lenti í erfiðleikum og hratt af stað atburðarás sem leiddi til [[Bankahrunið á Íslandi|gjaldþrots allra þriggja stærstu íslensku bankanna]] og setningu [[neyðarlögin|neyðarlaga]] 6. október 2008. Af því tilefni ávarpaði forsætisráðherra, [[Geir H. Haarde]], landsmenn í beinni útsendingu í sjónvarpi og útvarpi: {{tilvitnun2|Á hinum pólitíska vettvangi, jafnt sem annars staðar, er mikilvægt að slíðra sverðin við þessar aðstæður. Miklu skiptir að við sýnum bæði stillingu og yfirvegun þá erfiðu daga sem nú fara í hönd, látum ekki hugfallast og styðjum hvert annað með ráðum og dáð. Á þann hátt, með íslenska bjartsýni, æðruleysi og samstöðu að vopni, munum við standa storminn af okkur. Guð blessi Ísland.|höfundur=Geir H. Haarde (6. október 2008)}} Setning neyðarlaganna og ávarp forsætisráðherra gerðu almenningi á Íslandi ljóst að fjármálakerfið væri að hrynja með [[Efnahagskreppan á Íslandi 2008-2011|alvarlegum afleiðingum]] fyrir íslenskt efnahagslíf. === Samstöðutónleikar á Austurvelli, 8. október 2008 === Tveimur dögum eftir setningu neyðarlaganna, eða þann 8. október 2008, boðaði [[Bubbi Morthens]] til samstöðutónleika á [[Austurvöllur|Austurvelli]] um hádegið undir yfirskriftinni „Krónan er fallin“.<ref>{{tímarit.is|3634868|Bubbi þjappaði saman þjóðinni|blað=24 stundir|útgáfudagsetning=9. október 2008|blaðsíða=30}}</ref><ref>{{tímarit.is|4201399|Ládeyða á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=9.10.2008|blaðsíða=42}}</ref> Um 1000-1500 manns mættu og allt gekk vel fyrir sig.<ref name=":2" /> Mikið var um fjölskyldufólk með börn, og margir að maula á nesti á meðan tónleikunum stóð. Hljómsveitin [[Buff (hljómsveit)|Buff]] lék með Bubba auk þess sem rapparinn [[Poetrix]] kom fram. Bubbi flutti meðal annars nýtt lag sem hann hafði samið kvöldið áður og hét „Ein stór fjölskylda“. Lagið samdi hann fyrir þennan samstöðufund, en það var frumflutt á [[Rás 2]] um morguninn og svo stuttu síðar á [[Bylgjan|Bylgjunni]]. === Fyrstu mótmælin, 10. október 2008 === Fjórum dögum eftir setningu neyðarlaganna, eða föstudaginn 10. október, var boðað til fyrstu mótmælanna á samskiptamiðlinum [[Facebook]] vegna þess ástands sem skapast hefði við fall bankanna. Fólk var hvatt til að mæta á [[Arnarhóll|Arnarhól]] til að krefjast þess að [[Davíð Oddsson]] seðlabankastjóri segði af sér.<ref name=":0">{{cite book|author=Stefán Gunnar Sveinsson|year=2013|title=Búsáhaldabyltingin: Sjálfsprottin eða skipulögð?|location=Reykjavík|publisher=Almenna bókafélagið}}</ref> Samkvæmt frétt [[Reuters]]-fréttastofunnar mættu um 200 manns á mótmælin.<ref name=":0" /> Síðar færðu mótmælendur sig að [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankanum]]. Allt gekk vel fyrir sig á meðan mótmælunum stóð.<ref name=":2">{{cite report|author=Geir Jón Þórisson|date=30. júní 2012|title=Samantekt á skipulagi lögreglu við mótmælin 2008 til 2011|url=https://rafhladan.is/handle/10802/11046|publisher=Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu}}</ref> Nokkrir mótmælendur urðu ósáttir við það þegar einn úr þeirra hópi fór að syngja „[[Internationalinn]]“ (alþjóðlegt baráttulag [[kommúnismi|kommúnista]]). Sumir létu sig hverfa í kjölfarið þar sem þeir töldu mótmælin vera orðin „of rauð“.<ref name=":0" /> Skipuleggjendum var í kjölfarið ráðlagt að hafa meiri fyrirvara á mótmælunum, sleppa „Nallanum“ og kaupa almennilegt [[gjallarhorn]].<ref name=":0" /> === Samstöðufundur á Ingólfstorgi, 17. október 2008 === Þann 17. október 2008 hélt leikarinn [[Karl Ágúst Úlfsson]] samstöðufund á [[Ingólfstorg]]i. Þetta voru ekki mótmæli heldur [[trommuhringur]] til að sýna að þegar hver og einn leggur fram það sem hann hefur fram að færa þá ná allir að spila saman.<ref name="havadi">{{cite journal|author=Njörður Sigurjónsson|year=2015|title=Hávaði búsáhaldabyltingarinnar|journal=Ritið|volume=15|number=3|pages=137-159|url=https://timarit.is/page/6565669?iabr=on}}</ref> Honum fannst þjóðin þurfa mest á því að halda á þessum erfiðu tímum, að finna að við eigum öll hagsmuna að gæta og að allir þyrftu að leggjast á eitt til að komast á réttan kjöl. Karl Ágúst stóð að samstöðufundinum ásamt fyrirtækinu Practical.<ref>{{Tímarit.is|4008901|Trommað í takt|útgáfudagsetning=18. október 2008|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=1}}</ref> === Annar mótmælafundur, 18. október 2008 === Annar mótmælafundurinn var boðaður klukkan 3, laugardaginn 18. október 2008. Þessi fundur var mun betur skipulagður en sá fyrsti og notaðist við hljóðkerfi og lítið færanlegt svið sem [[Reykjavíkurborg]] útvegaði og komið var fyrir við [[Landsímahúsið]] á [[Austurvöllur|Austurvelli]], líkt og á samstöðutónleikum Bubba 10 dögum fyrr. Aðstandendur voru Hörður Torfason, Kolfinna Baldvinsdóttir, [[Dr. Gunni]] og Andri Sigurðsson. Líkt og á fyrsta fundinum var helsta krafan afsögn seðlabankastjóra. Ræðumenn á fundinum voru [[Þráinn Bertelsson]], rithöfundur,<ref>[http://www.youtube.com/watch?v=RB13PYRcVvE YouTube: Ræða Þráins Bertilssonar 18. október, 2008]</ref> [[Þorvaldur Gylfason]], prófessor við Háskóla Íslands,<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2008/10/thg181008.pdf Raddir fólksins: Ræða - Þorvaldur Gylfason 18. október, 2008.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> [[Ragnheiður Gestsdóttir]], rithöfundur, [[Biggi Veira|Birgir Þórarinsson]], tölvunarfræðingur og tónlistarmaður, og Kolfinna Baldvinsdóttir, fjölmiðlakona. <gallery> Image:W02 Hördur Torfason Organizer.JPG|Hörður Torfason Image:W02 Protesters 07933.JPG Image:W02 Protesters Auturvöllur 07942.JPG Image:W02 Collection 07946.JPG Image:W02 Austurvöllur 07957s.JPG </gallery> === Þriðji mótmælafundur, 25. október 2008 === Þriðji mótmælafundurinn var haldinn laugardaginn 25. október 2008. Nokkur fjöldi safnaðist saman á Austurvelli þar sem [[Einar Már Guðmundsson]], rithöfundur, [[Guðmundur Gunnarsson]], formaður Rafiðnaðarsambandsins, og [[Jón Baldvin Hannibalsson]], fyrrverandi ráðherra, héldu ræður. Eftir fundinn var farið í mótmælagöngu að [[Ráðherrabústaðurinn|Ráðherrabústaðnum]] þar sem hrópað var „brennum bankana!“ um leið og fáni [[Landsbankinn|Landsbankans]] var brenndur. === Fjórði mótmælafundur, 1. nóvember 2008 === Fjórði laugardagsfundurinn var haldinn á Austurvelli laugardaginn 1. nóvember 2008. Í þetta sinn var mótmælaganga frá [[Hlemmur|Hlemmi]] yfir á Austurvöll. Fjórir vörubílar óku á undan göngunni og þeyttu flautur. [[Sturla Jónsson]], einn af forystumönnum í [[mótmæli vörubílstjóra á Íslandi 2008|mótmælum vörubílstjóra]] fyrr þetta sama ár, var einn ræðumanna. Aðrir ræðumenn voru Pétur Tyrfingsson sálfræðingur, Lárus Páll Birgisson sjúkraliði, Ernesto Ortiz veitingamaður, Óskar Ástþórsson leikskólakennari og Birgir Þórarinsson tónlistarmaður. Allt fór vel fram og var áætlaður fjöldi 1000-1500 manns.<ref>{{tímarit.is|4009688|Á annað þúsund mótmæltu|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=2.11.2008|blaðsíða=1}}</ref> Dúkka var hengd upp á hliðið í Austurstræti.<ref name=":2" /> === Fimmti mótmælafundur, 8. nóvember 2008 === [[Image:W05 Buags flag 8282.JPG|thumb|Bónusfáninn á Alþingishúsinu.]] Fimmti laugardagsfundurinn var haldinn 8. nóvember 2008. Ræðumenn voru Ragnheiður Gestsdóttir rithöfundur, Sigurbjörg Árnadóttir fyrrverandi fréttamaður RÚV í Finnlandi, Arndís Björnsdóttir kennari og Einar Már Guðmundsson rithöfundur.<ref>[http://www.youtube.com/watch?v=8nKnTc7DV8U YouTube: Ræða - Einar Már Guðmundsson 8. nóvember, 2008.]</ref> Þetta voru fjölmennustu mótmælin til þessa en samkvæmt lögreglu voru á fjórða þúsund manns mætt á Austurvöll þar sem mótmælin höfðu verið boðuð.<ref name=":2" /> Skömmu eftir að mótmælin hófust klifraði mótmælandi ([[Haukur Hilmarsson]]) upp á þak [[Alþingishúsið|Alþingishússins]] og dró [[Bónus (verslun)|Bónus]]fána að húni á fánastöng hússins. Lögreglumenn fóru á bak við húsið til að gæta að honum og nokkur fjöldi mótmælanda safnaðist þar saman í kjölfarið. Þegar fánamaðurinn kom niður reyndi lögregla að handtaka hann, en mótmælendur komu í veg fyrir það og hann slapp. Mótmælin færðust þá aftur inn á Austurvöll þar sem mótmælendur köstuðu skyri og eggjum í Alþingishúsið. Talsverður hiti var í fólki og átti lögreglan á köflum í basli með að halda aftur af mótmælendum.<ref name=":2" /><ref>{{tímarit.is|4010083|Á fjórða þúsund mótmælti|blað=Vísir|útgáfudagsetning=9. nóvember 2008|blaðsíða=4}}</ref> Frásagnir af ástandinu þennan dag voru mismunandi. Daníel Sigurbjörnsson sagði í viðtali í ''[[Morgunblaðið|Morgunblaðinu]]'' 10. nóvember:<blockquote>„Ástandið var mun alvarlegra í portinu en fjölmiðlar hafa sagt frá. Lögreglumenn voru þar í hættu; þeir kallaðir öllum illum nöfnum og margsinnis hótað lífláti [...] Ég fór inn í portið þegar maðurinn birtist uppi á þaki með Bónusfánann. Þegar einn lögreglumaðurinn ætlaði upp stigann gerði maður í portinu sig líklegan til að kippa honum aftur niður og það hefði valdið stórslysi. Mér tókst einhvern veginn að hindra manninn og var kallaður öllum illum nöfnum fyrir vikið og grýttur með eggjum, jógúrt og tómötum. Ástandið var mun alvarlegra en menn gera sér grein fyrir. Mér fannst öryggi mínu ógnað þrátt fyrir að hafa aðeins ætlað að taka þarna nokkrar myndir fyrir sjálfan mig.“<ref name=":4">{{tímarit.is|4203627|Margmenni við mótmæli á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|höfundur=Halldór Armand Ásgeirsson|útgáfudagsetning=10 nóvember 2008|blaðsíða=8}}</ref></blockquote> [[Ingvar Á. Þórisson]] kvikmyndagerðamaður sagði í ''Morgunblaðinu'' sama dag:<blockquote>„Sá sem strengdi upp Bónus-fánann uppskar mikið lof fyrir og í kjölfarið safnaðist fólk saman inni í portinu þar sem stiginn var. Þar voru aðeins þrír lögreglumenn. Maður heyrði seinna meir að það voru einhverjir tuddar þarna tilbúnir í slagsmál við lögregluna en ég held nú að það hafi verið lítil hætta á því að þau yrðu. Ég tel að það sé langt í að hér sjóði eitthvað upp úr.“</blockquote> Hann taldi lögregluna hafa brugðist vel við mótmælunum. „Ég var þarna fremst og fannst lögreglan bregðast hárrétt við. Þeir voru ekki með neinar brynsveitir og létu ekki æsa sig upp í neitt.“<ref name=":4" /> Á þessum mótmælum mætti [[Gunnar Már Pétursson]] myndlistarmaður í fyrsta sinn með skilti sem á stóð slagorðið „Helvítis fokking fokk!“.<ref>{{cite web|url=https://www.flickr.com/photos/johannesgunnar/3013903904/in/album-72157609177016624|author=Jói Gunnar|website=Flickr|title=Helvítis Fokking Fokk!|date=8.11.2008}}</ref> Þetta átti eftir að verða nokkurs konar einkennisslagorð Búsáhaldabyltingarinnar sem lýsti óánægju án þess að setja fram stefnu eða kröfu um breytingar. <gallery> Image:W05 Speaker Ragnheidur Gestsdottir 08323.JPG|Ragnheiður Gestsdóttir. Image:W05 Protesters Austurvöllur 08325.JPG|Mótmælendur með skilti. </gallery> === Sjötti mótmælafundur, 15. nóvember 2008. === Sjötti laugardagsfundurinn var haldinn 15. nóvember 2008. Ræðumenn voru [[Andri Snær Magnason]] rithöfundur,<ref>{{cite web|archive-url=https://vefsafn.is/is/20130402175817mp_/http://raddirfolksins.info/wp-content/uploads/2009/01/asm151108.pdf|url=http://raddirfolksins.info/wp-content/uploads/2009/01/asm151108.pdf|archive-date=2.4.2013|title=Hugsjónin Ísland|author=Andri Snær Magnason|date=15.11.2008|website=Raddir fólksins}}</ref> Viðar Þorsteinsson heimspekingur<ref>{{cite web|archive-url=https://vefsafn.is/is/20130402175817mp_/http://raddirfolksins.info/wp-content/uploads/2009/01/vth151108.pdf|url=http://raddirfolksins.info/wp-content/uploads/2009/01/vth151108.pdf|archive-date=2.4.2013|title=Ræða Viðars Þorsteinssonar á Austurvelli 15. nóv 2008|author=Viðar Þorsteinsson|date=15.11.2008|website=Raddir fólksins}}</ref> og [[Kristín Helga Gunnarsdóttir]] rithöfundur. Lúðrasveit Íslands undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum. Taldi lögregla að um 6000 manns hefðu mætt á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|4204103|Vaxandi styrkur mótmæla|útgáfudagsetning=17.11.2008|blaðsíða=4|blað=Morgunblaðið}}</ref> <blockquote>Mikill hiti var í fundarmönnum og ljóst að fólk krefst aðgerða. Þúsundir manna öskruðu já háum rómi þegar Hörður Torfason, tónlistarmaður og skipuleggjandi mótmælanna, spurði fólk hvort það vildi stjórn Seðlabankans burt. Sömu sögu var að segja þegar hann spurði hvort fólk vildi stjórn Fjármálaeftirlitsins, spillingaröflin og ríkisstjórnina burt. Þúsundraddað já kvað við. Rétt eins og fólk krafðist kosninga í vor með háværu já-svari.<ref>{{cite web|url=http://www.dv.is/frettir/2008/11/15/serfraedingur-i-ad-gelda-og-svaefa/|archive-url=https://vefsafn.is/is/20130502181530/http://www.dv.is/frettir/2008/11/15/serfraedingur-i-ad-gelda-og-svaefa/|website=DV.is|date=15. nóvember, 2008|title=Sérfræðingur í að gelda og svæfa|archive-date=2.5.2013}}</ref></blockquote> Eftir fundinn kastaði fólk eggjum, skyri og klósettrúllum í Alþingishúsið. Kveikt var í klósettrúllu á tröppum hússins, en lögreglan slökkti eldinn.<ref>{{tímarit.is|4010468|Kröfðust lýðræðis|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=16.11.2008|blaðsíða=6}}</ref> Um kvöldið voru vel sóttir samstöðutónleikar í [[Laugardalshöll]] þar sem íslenskt tónlistarfólk bauð til ókeypis tónleika. Meðal flytjenda voru [[Stuðmenn]], [[Buff (hljómsveit)|Buff]], [[Ný dönsk]], [[Ragnheiður Gröndal]], [[Lay Low]], [[Sálin hans Jóns míns (hljómsveit)|Sálin hans Jóns míns]], [[Baggalútur]] og [[HAM (hljómsveit)|Ham]].<ref>{{tímarit.is|4204139|Hlýleg stemning á samstöðutónleikum|útgáfudagsetning=17.11.2008|blað=Morgunblaðið|blaðsíða=40}}</ref> <gallery> image:W06 Speaker Vidar Thorsteinsson 08339.JPG|Viðar Þorsteinsson image:W06 Protesters 08361.JPG|Mótmælaskilti Image:W06 Andri Snær Magnason Speaker 08345.JPG|Andri Snær Magnason </gallery> === Sjöundi mótmælafundur, 22. nóvember, 2008. === Sjöundi laugardagsfundurinn var haldinn 22. nóvember 2008. Ræðumenn voru Sindri Viðarsson sagnfræðinemi, [[Katrín Oddsdóttir]] laganemi og [[Gerður Pálmadóttir]], atvinnurekandi í Hollandi. Lúðrasveit Íslands undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum og [[Hjalti Rögnvaldsson]] las baráttuljóð. <blockquote>Katrín sagði meðal annars ríkisstjórnina hafa brotið mannréttindi Íslendinga þegar skrifað var undir lánabeiðni til Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Þá væri það ekki ákvörðun þeirra Ingibjargar Sólrúnar og Geirs Haarde hvort gengið yrði til kosninga, eins og þau hafa sagt ekki tímabært. Hún lauk máli sínu með hrópunum "Góðir Íslendingar, við látum ekki kúga okkur" og uppskar mikinn fögnuð viðstaddra." <ref>{{tímarit.is|4010848|Mótmælendur gerast háværari|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=23. nóvember, 2008|blaðsíða=2}}</ref></blockquote> Eftir fundinn var aðgerðahópurinn [[Neyðarstjórn kvenna]] með gjörning þar sem styttan af Jóni Sigurðssyni var klædd í bleikan kjól.<ref>{{cite web|url=https://www.visir.is/g/2008435809d/jon-sigurdsson-klaeddur-i-kjol|title=Jón Sigurðsson klæddur í kjól|dags=22.11.2008|website=Vísir.is}}</ref> <gallery> Image:W07 Band2.JPG|Lúðrasveit Íslands leikur Image:W07 Hjalti Rögnvaldsson 08679.JPG|Ljóðalestur Hjalti Rögnvaldsson Image:W07 Protesters 8727.JPG|Mótmælendur með skilti sem á stendur „Vér mótmælum öll“ Image:W07 Katrin Oddsdottir speaker 08700.JPG|Katrín Oddsdóttir flytur erindi Image:W07 Protesters 8713.JPG|Mótmælendur </gallery> === Áhlaup á lögreglustöðina, 22. nóvember 2008 === {{aðalgrein|Áhlaupið á lögreglustöðina við Hverfisgötu 22. nóvember 2008}} Föstudaginn 21. nóvember var [[Haukur Hilmarsson]] handtekinn af lögreglunni fyrir að hafa klifrað upp í byggingarkrana í tengslum við mótmæli [[Saving Iceland]] á [[Kárahnúkavirkjun|Kárahnjúkum]] árið 2005. Margir töldu að tilgangur handtökunnar væri sá einn að taka hann úr umferð fyrir mótmælin um helgina.<ref>{{cite web|url=http://this.is/nei/?p=893|title=Lögregla tekur mótmælanda úr umferð|website=Nei.|date=22.11.2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090130162516/http://this.is/nei/?p=893|archive-date=30.1.2009}}</ref> Í ræðu sinni á laugardagsmótmælunum daginn eftir fordæmdi Hörður Torfason handtökuna og hvatti viðstadda til að fylkja liði að lögreglustöðinni á Hverfisgötu þar sem Haukur var í haldi. Milli 500 og eitt þúsund manns söfnuðust saman fyrir utan lögreglustöðina þar sem slagorðin „Út með Hauk! Inn með Geir!“ voru hrópuð. Mannfjöldinn braut sér leið í gegnum útidyr hússins, en var hrakinn frá af lögregluliði í óeirðabúningum sem beitti piparúða. Fimm þurftu að leita sér aðhlynningar á slysavarðstofu og erlendis var fjallað um atburðinn eins og óeirðir. Um klukkan 18:00 bárust þær fréttir að Hauki hefði verið sleppt úr haldi og að óþekktur aðili hefði greitt fyrir hann sektina sem hann var handtekinn fyrir að hafa ekki greitt.<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/skyringar/frettaskyringar/nr/89|author=Ásgeir H. Ingólfsson|title=Grátið eggjarauðutárum|website=Smugan|archive-url=https://vefsafn.is/is/20110106122642/http://www.smugan.is/skyringar/frettaskyringar/nr/89|archive-date=1.1.2011}}</ref><ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/11/22/fanganum_sleppt/|title=Fanganum sleppt|website=mbl.is|date=22.11.2008}}</ref> === Útifundur og borgarafundur, 24. nóvember 2008 === Mánudaginn 24. nóvember stóðu [[BSRB]] og fleiri samtök fyrir útifundi á Ingólfstorgi undir yfirskriftinni „Verjum velferðina“. Þar var borin upp vantrauststillaga á ríkisstjórnina og Alþingi og nokkrir fóru inn á þingpalla. Um 1000 manns voru á torginu og allt gekk vel fyrir sig. Um kvöldið var fjölmennur [[opinn borgarafundur]] í [[Háskólabíó]]i, en þar gekk líka allt vel fyrir sig.<ref name=":2" /> Sýnt var frá fundinum í beinni útsendingu á [[RÚV]]. Á þeim fundi mælti [[Ingibjörg Sólrún Gísladóttir]] hin fleygu orð „Þið eruð ekki þjóðin“ við lítinn fögnuð viðstaddra.<ref>{{tímarit.is|4011594|Góð vika/slæm vika|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=56|útgáfudagsetning=29.11.2008}}</ref> === Áttundi mótmælafundur, 29. nóvember 2008 === Áttundi laugardagsfundurinn var haldinn 29. nóvember 2008. Ræðumenn í þetta sinn voru [[Illugi Jökulsson]] rithöfundur,<ref>{{cite web|url=http://www.dv.is/blogg/tresmidja/2008/11/29/gerum-thad-theirra/|title=Gerum það án þeirra|website=DV.is/blogg: Ræða|author=Illugi Jökulsson|date=29.11.2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20100326161528/http://www.dv.is/blogg/tresmidja/2008/11/29/gerum-thad-theirra/|archive-date=26.3.2010}}</ref> Kristín Tómasdóttir frístundaráðgjafi, og [[Stefán Jónsson (f. 1964)|Stefán Jónsson]] leikstjóri.<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/pistlar/raedur/nr/183|title=Stefán Jónsson á Austurvelli 29. nóvember 2008|author=Stefán Jónsson|date=29.11.2008|archive-date=2008-12-04|archive-url=https://web.archive.org/web/20081204013021/http://smugan.is/pistlar/raedur/nr/183|access-date=2024-11-18|url-status=bot: unknown}}</ref> Á fimmta þúsund manns mættu á fundinn, þrátt fyrir kulda, og góð stemning var í hópnum.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/forsida/2008/11/29/segir_goda_stemningu_a_motmaelafundi/|vefsíða=mbl.is|date=29. nóvember, 2008|title=Segir góða stemningu á mótmælafundi|archive-date=6.10.2017|archive-url=https://vefsafn.is/is/20171006173230/http://www.mbl.is/frettir/forsida/2008/11/29/segir_goda_stemningu_a_motmaelafundi/}}</ref> Þátttakendum bauðst að undirrita „uppsagnarbréf“ handa völdum ráðamönnum.<ref>{{tímarit.is|4011987|Ráðamönnum sagt upp|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=30. nóvember 2008|blaðsíða=1}}</ref> === Mótmæli við Stjórnarráðið og Seðlabankann, 1. desember 2008 === [[Mynd:W08_Protesters_Arnarhóll_9424.JPG|thumb|Mótmælendur á Arnarhóli.]] Mánudaginn 1. desember 2008 (fullveldisdaginn) mætti hópur mótmælanda fyrir utan [[Stjórnarráð Íslands|Stjórnarráðið]]. [[Eva Hauksdóttir]] fór þar fremst í flokki ásamt átta manns. Hélt fólkið á svörtum og rauðum fánum. Eva Hauksdóttir fór með ýmiss konar þulur og særingar ásamt því að hópurinn kastaði kjötstykkjum á Stjórnarráðið og á grasblettinn þar fyrir framan. Eftir um hálfa klukkustund fór hópurinn í átt að [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankanum]]. Eva Hauksdóttir fór með lögreglumanni að afgreiðsluborði bankans og óskaði eftir því að fá að hitta [[Davíð Oddsson]] Seðlabankastjóra. Nokkur hópur af mótmælendum hafði komið sér fyrir í anddyrinu ásamt Evu og var farið að láta ófriðlega. [[Lögregla|Lögreglan]] vísaði fólkinu út. Í framhaldinu fór Eva til fundar við Davíð Oddson. Eftir fundinn kom [[Eva Hauksdóttir|Eva]] út með brúðu í líki Davíðs og framdi þar gjörning sem gekk út á að bera Davíð úr bankanum. Á [[Arnarhóll|Arnarhóli]] höfðu um 1000 manns safnast saman þegar mest var. Þar höfðu [[Borgarahreyfingin]] og [[Mótmælasamtökin Nýir tímar]] hvatt fólk til að koma saman á þjóðfundi um fullveldið. Síðar tók fólk að streyma þaðan að [[Seðlabanki|Seðlabankanum]]. Þegar hópurinn hafði náð áfangastað var ástandið orðið mjög eldfimt og nokkrir mótmælendur komnir á þak bankans. Margt fólk safnaðist fyrir í anddyrinu sem varð til þess að lögreglan gaf skipun um að rýma anddyrið. Þetta var gert nokkrum sinnum með litlum árangri sem varð til þess að lögreglan hótaði að nota [[Piparúði|piparúða]] á mótmælendur. Það kom þó aldrei til þess þar sem lögreglan átti samtal við mótmælendur sem töluðu um þeir vildu fara út með einhverri reisn og helst ekki fyrr en eftir einhvern tíma. Þá voru þau fyrirmæli gefin út til aðgerðahópa lögreglu að beita ekki neinni hörku við að koma mótmælendum út. Ágætlega gekk hjá lögreglu að koma fólkinu út en þó voru um 100 manns sem ekki vildu fara. Lögreglan gerði þá samkomulag við mótmælendur að ef þeir myndu bakka með sína lögreglumenn þá myndu mótmælendur fara út. Þetta gekk eftir og tókst lögreglu að rýma anddyrið án þess að til átaka kæmi.<ref name=":2" /> === Níundi mótmælafundur, 6. desember 2008 === Níundi mótmælafundurinn var haldinn laugardaginn 6. desember 2008. Ræðumenn voru [[Gerður Kristný]] rithöfundur og Jón Hreiðar Erlendsson fyrrum vörubílstjóri. Lúðrasveit Íslands undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum. Um 1500 manns sóttu fundinn, en þar boðaði Hörður Torfason upphaf „skyndiaðgerða“: <blockquote>Um 1.500 manns sóttu mótmælafund vegna efnahagsástandsins á Austurvelli í gær. Skipuleggjandi boðar til aðgerða með klukkustundar fyrirvara í vikunni. MÓTMÆLI Það er ekki nóg að halda mótmælafundi einu sinni í viku. Nú taka við skyndiaðgerðir. <ref>[http://vefblod.visir.is/index.php?s=2629&p=66525 Fréttablaðið 7. desember, 2008. Boða skyndiaðgerðir.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> Stöð 2 Kvöldfréttir.<ref>[http://vefmidlar.visir.is/?channelID=&programID=d93d6ddc-f3df-4c27-90e2-28d49738f306&mediaSourceID=fbf147c6-d35e-4e1f-afe5-83fa8b4abb8f&mediaClipID=7f98a25e-45ce-4eb3-a65a-1213e38650b5 Stöð 2 6. desember, 2008. Kvöldfréttir]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref></blockquote> Fundurinn var boðaður kl. 14:00. Fáir mættu á mótmælin í byrjun eða um 200-300 manns. [[Lögreglan á Íslandi|Lögreglan]] fylgdist með ákveðnum einstaklingum sem mest voru áberandi á mótmælunum við Seðlabankann þann 1. desember. Um klukkan 15:00 sást til tveggja pilta klifra upp á svalir fyrir ofan inngang Alþingishússins með skilti sem á stóð „Elskaðu land þitt“ og tilvísun í netslóð sem vísaði á sönglag á netinu. Eftir að þeir voru búnir að koma upp skiltinu fóru þeir niður. Stóðu mótmælin yfir til klukkan 15:31 og þegar mest var voru um 1000 manns á mótmælunum samkvæmt lögreglu. Eftir að mótmælunum lauk urðu nokkrir einstaklingar eftir á svæðinu og klukkan 16:02 kölluðu lögreglumenn lið sitt til baka en lögreglan hafði fylgst grant með mótmælunum sem fóru fram án átaka.<ref name=":2" /> Dreifimiðum var dreift á mótmælunum þar sem boðað var til nýrra mótmæla þann 8. desember á Austurvelli. Fyrirsögn dreifimiðanna var „TÍMI FYRIR AÐGERÐIR“ og stóð þar að þau mótmæli yrðu „annað stig“ í baráttu mótmælenda fyrir breytingum sem felast meðal annars í því að „raunverulega framkvæma þær ágætu hugmyndir sem fram hafa komið og hvernig megi ná fram réttlætinu. Ekki láta þig vanta, vertu með í aðgerðum gegn yfirvaldinu, vertu með í Byltingunni!“.<ref name=":2" /> === Mótmæli í Alþingishúsinu, 8. desember 2008 === {{aðalgrein|Nímenningarnir}} Mánudaginn 8. desember 2008 freistaði hópur um 30 mótmælenda þess að komast á palla Alþingis. Þingverðir og lögregla meinuðu fólkinu að komast á þingpalla. Níu úr þessum hóp voru síðar ákærð fyrir árás á sjálfræði Alþingis. Í ákæru sem þeim var birt 1. mars segir að fólkið sé ákært fyrir: <blockquote>... brot gegn valdstjórninni, almannafriði og allsherjarreglu og húsbrot með því að hafa, þann 8. desember 2008, ásamt hópi óþekktra manna, í heimildarleysi ruðst inn í Alþingishúsið við Austurvöll meðan á þingfundi stóð. ... Með háttsemi sinni rufu ákærðu friðhelgi Alþingis og starfsfrið auk þess sem öryggi Alþingis var hætta búin.<ref>{{cite web |url=http://www.rvk9.org/2010/05/21/ak%c3%a6rurnar-a-hendur-nimenningunum/ |title=rvk9.org, stuðningssíða nímenninganna. sótt 29. september 2010 |access-date=2010-10-01 |archive-date=2011-02-01 |archive-url=https://web.archive.org/web/20110201050856/http://www.rvk9.org/2010/05/21/ak%C3%A6rurnar-a-hendur-nimenningunum/ |url-status=dead }}</ref></blockquote> Tveir mótmælendanna komust upp á áhorfendapalla Alþingis, Snorri Páll Jónsson Úlfhildarson og óþekkt kona. Áður en hann var dreginn niður náði Snorri að hrópa af pöllunum: {{tilvitnun2|Þetta hús þjónar ekki tilgangi sínum lengur, drullið ykkur út.<ref>{{cite web|url=http://attac.is/index.php?option=com_content&view=article&id=109:raeea-solveigar-jonsdottur-a-austurvelli-15-mai-2010|website=attac.is|title=Ég ákæri ykkur. Ræða Sólveigar Jónsdóttur á Austurvelli 15. maí 2010|author=Sólveig Jónsdóttir|date=15. maí 2010|access-date=2010-10-01|archive-date=2016-03-05|archive-url=https://web.archive.org/web/20160305102100/http://attac.is/index.php?option=com_content&view=article&id=109:raeea-solveigar-jonsdottur-a-austurvelli-15-mai-2010|url-status=dead}}</ref>}} Hópur sem kallaði sig „Aðgerð Aðgerð“ lýsti yfir ábyrgð á aðgerðunum. Til nokkurra átaka kom fyrir utan þinghúsið þegar félagar hinna handteknu reyndu að frelsa þá úr klóm lögreglu. Lögreglan var með sérstakan viðbúnað á lögreglustöðinni við Hverfisgötu af ótta við sams konar umsátursástand og 22. nóvember. Ekki kom þó til þess.<ref>{{tímarit.is|6449496|„Út, út, drullið ykkur út“|blað=DV|útgáfudagsetning=9.12.2008|blaðsíða=8|höfundur=Atli Már Gylfason}}</ref> === Mótmæli við Ráðherrabústaðinn, 9. desember 2008 === Nokkrir tugir manns komu saman við [[Ráðherrabústaðurinn|Ráðherrabústaðinn]] við [[Tjarnargata|Tjarnargötu]] til að mótmæla ríkisstjórnarfundi sem þar fór fram, þriðjudaginn 9. desember. Hópurinn stillti sér upp í götunni og kom þannig í veg fyrir að ráðherrarnir kæmust að húsinu frá Tjarnargötu. Ráðherrarnir gengu þá inn bakdyramegin í gegnum garðinn ofan við húsið, frá [[Suðurgata|Suðurgötu]]. Eftirfarandi tilkynning var send út vegna aðgerðarinnar: <blockquote>Pólitísk aðgerð, 9.desember 2008, við Ráðherrabústaðinn við Tjarnargötu: Við, fólkið, komum í veg fyrir inngöngu inn í Ráðherrabústaðinn við Tjarnargötu og stöðvum þar með áframhaldandi valdníðslu ráðamanna. Peningar hafa stýrt fólki á kostnað réttinda þeirra og ráðamenn og þeirra klíkur hafa hagrætt fjármagni eftir eigin hagsmunum. Sú hagræðing hefur ekki skilað sér í réttlátu samfélagi, réttlátum heimi. Tími aðgerða er runninn upp, því réttlátt samfélag er ekki einungis mögulegt, heldur er það skylda okkar að berjast fyrir því!<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/frettir/frettir/nr/290|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090220132513/www.smugan.is/frettir/frettir/nr/290|archive-date=20.2.2009|title=Ráðherrum varnað inngöngu|website=Smugan|date=9. desember 2008}}</ref></blockquote> Tveir voru handteknir fyrir að hlýða ekki tilmælum lögreglu.<ref>{{cite web|url=http://logregla.is/displayer.asp?cat_id=1040&module_id=220&element_id=13128|title=Tveir mótmælendur handteknir|website=Lögregluvefurinn|date=9 desember 2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090424114011/http://www.logregla.is/displayer.asp?cat_id=1040&module_id=220&element_id=13128|archive-date=24.4.2009}}</ref> Í ''Morgunblaðinu'' var því slegið föstu að mótmælendur við Ráðherrabústaðinn væri sami „[h]ópur mótmælenda sem efndi til mótmæla í Alþingishúsinu [8. desember]“.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/12/09/motmaeli_vid_radherrabustadinn/|title=Mótmæli við Ráðherrabústaðinn|website=Mbl.is|date=9. desember 2008|retrieved=4. október 2010}}</ref> === Tíundi mótmælafundur, 13. desember 2008 === Tíundi laugardagsfundurinn var haldinn á Austurvelli 13. desember 2008. Um 1000 manns mættu á fundinn og sýndu samstöðu með 17 mínútna þögn í stað ræðuhalda. Á Akureyri tóku um 150 manns þátt í mótmælum undir yfirskriftinni „Virkjum lýðræðið“.<ref>{{tímarit.is|4015159|Lögreglan gaf fólki kakóbolla|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=4|útgáfudagsetning=14.12.2008}}</ref> <gallery> Image:W10 Hördur Torfason organizer 9761.JPG|Tíunda vikan og tíu útikerti við Alþingishúsið. Image:W10 Protesters 9755.JPG|Mótmælaskilti. Image:W10 Protesters 9825.JPG|Neyðarstjórn kvenna. </gallery> === Mótmæli við bankana, 17. desember 2008 === Boðuð mótmæli miðvikudaginn 17. desember áttu að hefjast kl. 9:00 við Austurvöll og þaðan átti að halda í bankana. Strax kl. 09:17 voru um 30 mótmælendur komnir inn á skrifstofur [[Landsbankinn|Landsbankans]] í [[Kirkjustræti]], flestir grímuklæddir og var óskað eftir aðstoð lögreglu við að koma þeim út. Hópurinn hélt þá í Landsbankann við [[Austurstræti]]. Þá hafði mótmælendum fjölgað í um 50 manns. Þau komu sér fyrir á 2. hæð hússins og stóð viðveran til um kl. 10:00 eða þar til ákveðið var að fara að Landsbankanum við Laugaveg 77. Þegar komið var í bankann skipti hópurinn sér í tvo minni hópa. Einn hópurinn fór á skrifstofurnar og hinn hélt til í afgreiðslusal. Eftir skamma stund yfirgáfu mótmælendur bankann og fóru á kaffihús [[Hljómalind]]ar við Laugarveg.<ref name=":2" /> Fólkið mótmælti meðal annars ráðningu [[Tryggvi Jónsson|Tryggva Jónssonar]] fyrrverandi aðstoðarforstjóra [[Baugur Group|Baugs]] til Landsbankans og hrópaði slagorðið „Borgið ykkar skuldir sjálf“.<ref>{{tímarit.is|4015405|Mótmælt í tveimur löndum|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=18.12.2008|blaðsíða=2}}</ref> Um kl. 13:00 var lögregla kölluð til vegna hóps mótmælenda á 101 Hotel við [[Hverfisgata|Hverfisgötu]] 10. Þeir biðu þar eftir [[Björgólfur Thor Björgólfsson|Björgólfi Thor Björgólfssyni]] sem var staddur á hótelinu. Mótmælendur sættust á að fara út eftir viðræður við lögreglu. Þegar mótmælendur voru komnir út gekk [[Jón Ásgeir Jóhannesson]] út af hótelinu og samkvæmt lögreglu veittust þeir að honum og reyndu að hefta för hans.<ref name="gudjonheidar" /><ref name=":2" /><ref>{{tímarit.is|4015407|Veist að Jóni Ásgeiri í gær|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=18.12.2008|blaðsíða=4}}</ref> Á bloggsíðu Guðjóns Heiðars Valgarðssonar, eins af mótmælendunum, segir hann:<blockquote>Þegar Jón Ásgeir kom út spurði ég hann hvort hann hafi stöðvað frétt [[DV]], hann veitti ekki svör og ætlaði greinilega ekki að staldra við og spjalla. Því tók ég mér snjóbolta í hönd og henti honum í smettið á Jóni. Fleiri fylgdu í kjölfarið og fékk Jón vænar gusur af snjóslugsi yfir fína jakkann sinn.<ref name="gudjonheidar">{{cite web|url=https://frussukusk.blog.is/blog/frussukusk/entry/747924/|title=Ég kastaði snjóbolta í Jón Ásgeir Jóhannesson|author=Guðjón Heiðar Valgarðsson|date=17.12.2008|website=Blog.is}}</ref></blockquote>Einnig segir hann að það hafi verið afar frelsandi að kasta snjóbolta í hann og mælti með að aðrir gerðu slíkt hið sama þegar Jón Ágeir yrði á vegi þeirra. === Ellefti mótmælafundur, 20. desember 2008 === [[Mynd:W11 Silent Protest 0073.JPG|thumb|right|Mótmælaskilti frá Neyðarstjórn kvenna.]] Á ellefta laugardagsfundinum voru aftur þögul mótmæli í ellefu mínútur. Um 500 manns mættu á mótmælin. Eftir fundinn köstuðu nokkrir mótmælendur snjó og skóm í Alþingishúsið.<ref>{{tímarit.is|4015701|Hentu skóm í Alþingishúsið|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=21.12.2008|blaðsíða=2}}</ref> Fyrirmyndin að skókastinu var atvik þar sem íraski blaðamaðurinn [[Muntadhar al-Zaidi]] kastaði skó að [[George W. Bush]] á blaðamannafundi í Bagdad sex dögum fyrr. === Tólfti mótmælafundur, 27. desember, 2008 === Tólfti laugardagsfundurinn var haldinn 27. desember 2008, á þriðja degi jóla. Lögregla taldi að um 500 hefðu mætt, en skipuleggjendur töldu það vera nær 1000.<ref>{{tímarit.is|5234896|Tólfti mótmælafundurinn á Austurvelli|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=29.12.2008|blaðsíða=4}}</ref> Ræðumenn voru [[Björn Þorsteinsson]] heimspekingur<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/ba271208.pdf Raddir fólksins: Ræða Björns Þorsteinssonar 27. des 2008.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> og [[Ragnhildur Sigurðardóttir]] sagnfræðingur.<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/ba271208.pdf Raddir fólksins: Ræða Ragnhildar Sigurðardóttur 27. des 2008]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> Mörg mótmælaskilti voru sett upp eins og [[umferðarmerki]] þar sem samningum við [[Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn|Alþjóðagjaldeyrissjóðinn]] var mótmælt og þess krafist að bankastjórum yrði vikið frá störfum.<ref>{{tímarit.is|5234917|Mótmælastaða|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=29.12.2008|blaðsíða=25}}</ref> Um 80 manns komu saman við þögul mótmæli á ráðhústorginu á Akureyri. === Kryddsíldarmótmælin, 31. desember 2008 === Nokkur hundruð manns söfnuðust saman við [[Hótel Borg]] á Austurvelli. Búist var við forystufólki stjórnmálaflokkanna í beina útsendingu á [[kryddsíld (sjónvarpsþáttur)|kryddsíld]] [[Stöð 2|Stöðvar 2]] á gamlársdag þar sem [[Sigmundur Ernir Rúnarsson]] var þáttastjórnandi. Hópur fólks fór gekk með blys frá Stjórnarráðinu á Austurvöll til að færa mótmælin nær þeim sem verið var að mótmæla.<ref name="10ar" /> Lögregla var með viðbúnað og til átaka kom við mótmælendur sem ruddu sér leið inn á hótelið og kveiktu þar í reyksprengjum og blysum.<ref name=":2" /> Lögregla beitti piparúða á mótmælendur og þurftu nokkrir að leita aðhlynningar vegna þess. Grjóti var kastað í andlit eins lögreglumanns sem kjálkabrotnaði.<ref>{{tímarit.is|4016189|Útsending Kryddsíldar rofin|útgáfudagsetning=2. janúar 2009|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=6}}</ref> Mótmælendur klipptu að lokum í sundur myndsnúru sem lá frá hótelinu að bíl fyrir utan og útsendingu var hætt. Seinna lýsti Arnar Rúnar Marteinsson varðstjóri því að það hversu mikil læti urðu þennan dag hafi komið lögreglu á óvart. Lögregla var fáliðuð þar sem meiri mannskapur hafði verið boðaður á vakt um kvöldið.<ref name="10ar">{{cite web|url=https://www.visir.is/g/20181905781d/tiu-ar-fra-hruni-sau-i-hvad-stefndi-eftir-kryddsildarmotmaelin|title=Tíu ár frá hruni: Sáu í hvað stefndi eftir Kryddsíldarmótmælin|date=1. október 2018|author=Sunna Kristín Hilmarsdóttir|website=Vísir.is}}</ref> Í skýrslu um aðgerðir lögreglu á þessum tíma kemur fram hjá ónefndum lögreglumanni sem var við störf þennan dag: <blockquote>Hluti mótmælenda á þessum tíma var vissulega góðkunningjar lögreglunnar og ungt róttækt fólk. Stór hluti var þó „venjulegir“ borgarar sem dags daglega myndu ekki taka þátt í skemmdarverkum, ofbeldi eða svívirða lögreglumenn við skyldustörf. [...] Mér virðist söguskýringin ætla að verða sú að þeir sem komu illa fram í mótmælunum og gengu of langt hafi bara verið lítill hópur góðkunningja lögreglunnar. Ekkert er fjær sanni í mínum huga.<ref name=":2" />{{rp|82}}</blockquote> === Þrettándi mótmælafundur, 3. janúar 2009 === Þrettándi laugardagsfundurinn var haldinn 3. janúar 2009 undir yfirskriftinni „Breiðfylking gegn ástandinu“.<ref>{{tímarit.is|5244935|Dagný Dimmblá sló í gegn|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=5.1.2009|blaðsíða=11}}</ref> Ræðumenn voru Halldóra Guðrún Ísleifsdóttir kennari og grafiskur hönnuður,<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/hgi030109.pdf Raddir fóklsins: Ræða Halldóru Guðrúnar Ísleifsdóttur 3. janúar, 2009.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref>, Einar Már Guðmundsson rithöfundur <ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/emg030109.pdf Raddir fólksins: Ræða Einars más Guðmundssonar 3. janúar 2009]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> og Dagný Dimmblá Jóhannsdóttir, 8 ára nemandi í Ísaksskóla.<ref>{{tímarit.is|401628|Átta ára stúlka í ræðustól|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=4. janúar 2009|blaðsíða=2}}</ref> Skipuleggjendur töldu að um 5.000 manns hefðu verið á Austurvelli, en lögregla taldi nokkuð færri.<ref>{{tímarit.is|4016280|Þúsundir á Austurvelli|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=1|útgáfudagetning=4.1.2009}}</ref> <gallery> Image:W13 Hördur Torfason organizer 0366.JPG|Hörður Torfason. Image:W13 Protesters 0394.JPG|Mótmælendur með skilti. Image:W13 Einar Már Gudmundsson speaker 0477.JPG|Einar Már Guðmundsson. Image:W13 Protesters 0412.JPG|Mótmælandi með öryggisgleraugu og öryggishjálm. Image:W13 Protesters 0434.JPG|Mótmælendur á Austurvelli. </gallery> === Fjórtándi mótmælafundur, 10. janúar 2009 === Fjórtándi laugardagsfundurinn var haldinn kl. 15:00 laugardaginn 10. janúar. Ræðumenn voru [[Þorvaldur Þorvaldsson]] trésmiður, [[Lilja Mósesdóttir]] hagfræðingur,<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/pistlar/penninn/lilja-mosesdottir/nr/574|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090130155618/www.smugan.is/pistlar/penninn/lilja-mosesdottir/nr/574|website=Smugan|date=10. janúar 2009|title=Þegar ekkert er eins og áður|author=Lilja Mósesdóttir|archive-date=30.1.2009}}</ref> og Lárus Páll Birgisson sjúkraliði.<ref>{{cite web|url=http://this.is/nei/?p=2430|website=Nei.|title=En þjóðin er þér ósammála|date=13. janúar 2009|author=Lárus Páll Birgisson|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090130154239/http://this.is/nei/?p=2430|archive-date=30.1.2009}}</ref> Skipuleggjendur töldu að um 4.000 manns hefðu mætt á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|6425368|Sandkorn|blað=DV|útgáfudagsetning=12.1.2009|blaðsíða=14}}</ref> <gallery> Image:W14 Lilla Mosesdottir speaker 0741.JPG|Lilja Mósesdóttir Image:W14 Protesters 0711.JPG|Mótmælandi með skilti með „Fjandafælu“ [[Jón lærði Guðmundsson|Jóns lærða]]. Image:W14 Protesters 0801.JPG|Horft yfir mannfjöldann á Austurvelli. Image:W14 Protesters 1063.JPG|Fánar mótmælenda. </gallery> === Fimmtándi mótmælafundur, 17. janúar 2009 === Fimmtándi laugardagsfundurinn fór fram 17. janúar 2009 kl. 15:00. Á fjórða þúsund manns mættu á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|5245740|Yfir þrjú þúsund á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=19.1.2009|blaðsíða=8}}</ref> Ræðumenn voru Svanfríður Anna Lárusdóttir, sem var atvinnulaus, og [[Gylfi Magnússon]] dósent í viðskiptafræði við Háskóla Íslands.<ref>{{cite web|url=http://www3.hi.is/%7Egylfimag/A_Austurvelli_17-1-09.pdf|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090425050335/http://www3.hi.is/%7Egylfimag/A_Austurvelli_17-1-09.pdf|title=Ræða á Austurvelli 17. janúar 2009|author=Gylfi Magnússon|date=17. janúar, 2009|website=Hi.is|archive-date=25.4.2009}}</ref> Mótmæli fóru fram á sex stöðum á landinu þennan dag: Reykjavík, Ísafirði, Akureyri, Dimmuborgum í Mývatnssveit, Selfossi og Egilsstöðum.<ref>{{cite web|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090417233855/ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item246628/|archive-date= 17.4.2009|website=Ruv.is|date=17. janúar 2009|title=Mótmælt á sex stöðum á landinu|url=http://ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item246628/}}</ref><ref>{{cite web|url=https://larahanna.blog.is/blog/larahanna/entry/774190/|author=Lára Hanna Einarsdóttir|date=18.1.2009|title=Mótmælt víða um land|website=blog.is}}</ref> Samtökin Nýjar raddir sem [[Ástþór Magnússon]] stofnaði til höfuðs Röddum fólksins, efndu til samkomu við Austurvöll sama dag klukkan 15:15. Þar áttu umræður að hefjast með stuttu ávarpi og þá átti orðið að vera laust. Lögreglan mætti á staðinn og fjarlægði sendiferðabíl og annan búnað Nýrra radda. Í framhaldi kærðu Nýjar raddir framgöngu lögreglu.<ref>{{cite web|url=http://lydveldi.blog.is/blog/lydveldi/entry/774223/|title=STJÓRNSÝSLUKÆRA vegna Lögreglunnar í Reykjavík|author=Ástþór Magnússon|website=blog.is|date=17.1.2009}}</ref> <gallery> Image:W14x Protesters 0976.JPG|Hópur heilbrigðisstarfsfólks mótmælir niðurskurði vegna Bankahrunsins. Image:W14x Protesters at Austurvöllur 0993.JPG|Mótmælaskilti þar sem má sjá skrifað „Helvítis fokking fokk!“ og „Ég er ekki þjóðin“. Image:W14x Speaker Gylfi Magnusson 1025.JPG|Gylfi Magnússon. Image:W14x Speaker Svanfridur Anna Larusdottir 1060.JPG|Svanfríður Anna Lárusdóttir. Image:W14x Protesters 1099.JPG|Súpueldhús á Austurvelli. </gallery> === Mótmæli við Alþingishúsið, 20. janúar 2009 === Þriðjudaginn 20. janúar kom Alþingi saman á ný eftir jólafrí og Raddir fólksins höfðu boðað mótmæli af því tilefni. Krafa mótmælenda var að boðað yrði til kosninga sem fyrst. Þingsetning var klukkan 13:00. Þá var hópur mótmælenda mættur á Austurvöll og fjölgaði eftir því sem leið á daginn. Mótmælendur slógu á trommur og hrópuðu slagorðið „Vanhæf ríkisstjórn“. Sturla Jónsson var með gasknúnar flautur sem gáfu frá sér mikinn hávaða.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/20/piparudi_og_handtokur/|title=Piparúði og handtökur við Alþingi|website=Mbl.is|date=20.1.2009}}</ref> Lögreglumenn í óeirðabúningum skipuðu sér framan við Alþingishúsið og í Alþingisgarðinum til að varna mótmælendum inngöngu í Alþingishúsið. Um 20 manns voru handteknir í Alþingisgarðinum og fluttir í bílakjallara Alþingis.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22324/|title=Myndskeið: Þjóðin var í Alþingisgarðinum|website=Mbl.is|date=20.1.2009}}</ref> Mótmælendur á Austurvelli hentu reyksprengjum og súrmjólk á lögregluna sem beitti bæði kylfum og piparúða á mótmælendur.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22325/|title=Myndskeið: Beittu kylfum á mótmælendur|website=Mbl.is|date=20.1.2009}}</ref> Margar rúður í Alþingishúsinu voru brotnar. Töluverður fjöldi mótmælenda hélt áfram trommuslætti eftir að þingmenn hurfu úr þinghúsinu, og um sjöleytið var kveiktur bálköstur norðan við Skálann, viðbyggingu Alþingishússins.<ref name=":2" />{{rp|101}} Í blöðunum var mótmælunum lýst sem mestu mótmælum Íslandssögunnar frá 1949<ref>{{tímarit.is|5245813|Mestu mótmæli frá 1949|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=21.1.2009|blaðsíða=1}}</ref> og farið var að tala um þau sem „byltingu“.<ref>{{tímarit.is|6364164|Janúarbyltingin á Austurvelli|blað=DV|útgáfudagsetning=21.1.2009|blaðsíða=2}}</ref> Fyrr um kvöldið höfðu mótmælendur reynt að kveikja í [[Óslóartréð|Óslóartrénu]] þar sem það stóð en eldurinn hafði slokknað af sjálfu sér.<ref>{{cite web|url=http://www.visir.is/osloartred-fellt-og-brennt/article/2009276463267|title=Oslóartréð fellt og brennt|date=20.1.2009|website=Vísir.is}}</ref> Laust fyrir miðnætti gerðu nokkrir mótmælendur aðra atlögu að trénu með því að klippa á víra sem héldu því uppi. Eftir dágóða stund tókst að fella tréð. Mótmælendur drógu tréð fyrir framan Skálann á Austurvelli<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/21/osloartred_borid_a_balid/|title=Óslóartréð borið á bálið|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Gerðar voru nokkrar tilraunir til þess að kveikja í trénu en erfitt reyndist að fá það til að loga. Það hafðist þó að lokum og bálið logaði lengi þar sem mótmælendur bættu á það eldsmat af nærliggjandi byggingarsvæðum. Um tvöleytið hófu lögregla og slökkvilið að slökkva bálið og aðra elda sem mótmælendur höfðu kveikt á Austurvelli. Aðgerðum lögreglu lauk ekki fyrr en um klukkan 3 um nóttina.<ref name=":2" />{{rp|103}} Nokkrir eftirmálar urðu eftir þessi mótmæli, þar sem [[Geir Jón Þórisson]] hélt því fram í skýrslu lögreglu um mótmælin árið 2012 að þingmenn [[Vinstri græn]]na, [[Steingrímur J. Sigfússon]] og [[Álfheiður Ingadóttir]], hefðu gagnrýnt störf lögreglu í þinghúsinu þennan dag. Hann hélt því líka fram að Álfheiður hefði verið í sambandi við mótmælendur í Alþingisgarðinum fyrr um daginn með farsíma úr þinghúsinu.<ref name=":2" />{{rp|98}} Álfheiður vísaði því á bug að hún hefði stýrt mótmælunum við húsið.<ref>{{cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/alfheidur-oskar-gagna-fra-logreglu|title=Álfheiður óskar gagna frá lögreglu|date=27.2.2012|website=RÚV}}</ref> Þetta varð samt tilefni [[samsæriskenning]]ar um að mótmælin hefðu í raun ekki verið sjálfsprottin heldur skipulögð af Vinstri grænum (sem voru í stjórnarandstöðu) og hafi lyktað með eins konar [[valdarán]]i.<ref>{{cite web|url=https://www.althingi.is/altext/140/03/r29141646.sgml|author=Vigdís Hauksdóttir|title=Ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur stjórnlagaráðs að frumvarpi til stjórnarskipunarlaga|date=29.3.2012|website=Alþingi.is}}</ref><ref>{{cite web|url=https://andriki.is/2010/10/07/fimmtudagur-7-oktober-2010/|title=Fimmtudagur 7. október 2010|date=7.10.2010|website=Andríki}}</ref><ref>{{cite web|url=https://kjarninn.is/skodun/2018-09-18-rytingsstunga-nasistanna-yfirfaerd-island-ii/|author=Þorvaldur Logason|title=Rýtingsstunga nasistanna yfirfærð á Ísland II|date=20.9.2018|website=Kjarninn}}</ref> <gallery> Image:W15 Police 1445.JPG|Mótmælendur slá á fötur upp við lögreglumenn sem standa þétt upp við Alþingishúsið. Image:W15 Protesters 1231.JPG|Reykur vegna blysa og reyksprengja yfir Austurvelli. Image:W15 Protesters 1253.JPG|Lögregla ræðir við mótmælendur. Image:W15 Protesters 1807.JPG|Fólk safnast við bálköstinn um kvöldið. </gallery> === Mótmæli við Stjórnarráðið og Alþingishúsið, 21. janúar 2009 === Daginn eftir þingsetningu mættu mótmælendur á Austurvöll klukkan eitt. Jarðarför átti að vera í Dómkirkjunni klukkan 3 og mótmælendur fluttu sig því að Stjórnarráðinu þar sem mótmælin héldu áfram. Stór hópur lögreglumanna í óeirðabúnaði þurfti að aðstoða ráðherra við að komast þaðan. Mótmælendur veittust að forsætisráðherra, Geir Haarde, þegar hann steig út í ráðherrabílinn og [[Hallgrímur Helgason]] rithöfundur barði með báðum hnefum á húddið á bílnum þegar hann ók frá Stjórnarráðinu í gegnum mannþröngina um klukkan tvö.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22350/|title=Erlendir fjölmiðlar fjalla um atvikið við stjórnarráðið|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref><ref>{{cite web|url=https://www.theguardian.com/world/2009/jan/22/iceland-protests-recession|title=Iceland's coalition struggles to survive protests|date=22.1.2009|author=Valur Gunnarsson|website=The Guardian}}</ref><ref>{{cite web|url=http://news.bbc.co.uk/2/hi/europe/7843327.stm|title=Protesters pelt Iceland PM's car |date=21.1.2009|website=BBC NEWS}}</ref> Eftir það héldu mótmælin áfram nokkra stund en færðust svo aftur inn á Austurvöll. Þar var þögn meðan á jarðarförinni stóð. Dómkirkjuprestur hafði beðið mótmælendur um að hafa hljótt við kirkjuna.<ref>{{tímarit.is|5245874|Aðsúgur gerður að ráðherra|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=22.1.2009|blaðsíða=14}}</ref> Mótmælin héldu svo áfram eftir 4. Lögreglan sló skjaldborg um Alþingishúsið líkt og daginn áður og varð fyrir eggjakasti. Innan dyra hafði boðaður þingfundur hins vegar verið felldur niður. Mótmælendur reyndu að kveikja bál á nokkrum stöðum á Austurvelli en þau voru slökkt jafnharðan.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22337/|title=Myndskeið: Mótmæla aftur í dag|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Klukkan 8 um kvöldið hófst fundur Samfylkingarfélagsins í Reykjavík í [[Þjóðleikhúsið|Þjóðleikhúskjallaranum]]. Þangað hélt stór hópur mótmælenda og kveikt var bál utan við innganginn. Á fundinum ályktaði félagið að slíta bæri stjórnarsamstarfinu við Sjálfstæðisflokkinn.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/21/samthykktu_alyktun_um_stjornarslit/|title=Samþykktu ályktun um stjórnarslit|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Eftir að fundinum lauk héldu mótmælendur aftur á Austurvöll þar sem lögregla varð fyrir grjótkasti og beitti piparúða til að dreifa mannfjöldanum. Piparúðinn kláraðist um miðnætti og tók lögreglan þá til þess bragðs að sprengja [[táragas]]sprengjur í fyrsta sinn frá 1949.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/22/taragasi_beitt_a_austurvelli/|date=22. janúar, 2009|title=Táragasi beitt á Austurvelli|website=Mbl.is}}</ref> Ein örsaga frá þessu kvöldi sem er höfð eftir í bókinni ''Hrunið'' eftir [[Guðni Th. Jóhannesson|Guðna Th. Jóhannesson]] er að svissneski listaverkasafnarinn [[Francesca Thyssen-Bornemisza]] hafi haldið kvöldverðarboð fyrir íslenska myndlistarmenn á veitingastaðnum Við Tjörnina og lyktin af táragasinu borist gestum sem stóðu og drukku kampavín á svölunum.<ref>{{cite journal|author=Benedikt Jóhannesson|year=2009|journal=Skírnir|volume=183|number=2|title=Í skugga hrunsins: Ritdómar|page=519|url=https://timarit.is/gegnir/991008671949706886}}</ref> Thyssen-Bornemisza var áberandi bakhjarl íslenskrar myndlistar á þessum tíma og árin eftir hrun. Eftir að táragasinu var beitt færðu mótmælendur sig aftur að Stjórnarráðinu þar sem hópur lögreglumanna stóð fyrir framan húsið og varð fyrir töluverðu grjótkasti. Um klukkan 2 gerðist það hins vegar að hópur mótmælenda tók sér stöðu framan við lögreglumennina til að verja þá fyrir grjótkastinu og hvetja fólk til að hætta því. Eftir það róuðust mótmælin.<ref name=":2" />{{rp|120}} Næstu daga var kallað eftir því að mótmælendur sýndu andstöðu við ofbeldi með því að auðkenna sig með appelsínugulum lit (sem var vísun í [[Appelsínugula byltingin|appelsínugulu byltinguna]] í Úkraínu 2004-5).<ref>{{tímarit.is|5245941|Mótmæla ofbeldi|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=23.1.2009|blaðsíða=17}}</ref> Sjö lögreglumenn slösuðust í mótmælunum, aðallega út af grjótkasti.<ref name=":2" />{{rp|120}} <gallery> Image:W15a Protesters 1897.JPG|Mótmæli við Stjórnarráðið. Image:W15a Protesters 1919.JPG|Mótmælaskilti við Stjórnarráðið. Image:W15a Protesters 1943.JPG|Hópur mótmælenda við Stjórnarráðið. Image:W15b Protesters 2269.JPG|Lögreglumenn mynda skjaldborg við Alþingishúsið. </gallery> === Mótmæli við Alþingishúsið, 22. janúar 2009 === [[Mynd:W15c Protesters 2580.JPG|thumb|Mótmælendur slá á trommur.]] Á fimmtudeginum var mótmælt sem fyrr og trommur barðar, en mótmælin voru mun friðsamlegri en dagana tvo þar á undan. Áætlað var að 400-500 manns hefðu mætt á Austurvöll. Sumir mótmælendur færðu lögreglumönnum blóm. Ýmis samtök sem höfðu tekið þátt í mótmælunum sendu frá sér yfirlýsingar þar sem ofbeldi gegn lögreglu var fordæmt. Raddir fólksins og ýmsir aðrir hópar boðuðu hlé á mótmælum föstudags- og laugardagskvöld þar sem áfengi og mótmæli færu ekki saman.<ref>{{tímarit.is|5245940|Söngur og rósir á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=23.1.2009|blaðsíða=17}}</ref> Margir mótmælendur auðkenndu sig með appelsínugulum borðum og tóku sér sumir stöðu með lögreglu við þinghúsið. Seinna um kvöldið var lögreglumönnum í óeirðabúnaði skipt út fyrir lögreglumenn í hefðbundnum einkennisbúningi.<ref name=":2" />{{rp|128}} Mótmælin stóðu engu að síður fram yfir 11 um kvöldið. <blockquote>Þrátt fyrir meiðsl á fólki, beinbrotna mótmælendur eftir barsmíðar lögreglu, þrátt fyrir að táragasi hafi verið beitt til að sundra mótmælendum og lögreglumaður dvalið á sjúkrahúsi í skammtímalegu eftir miðvikudaginn létu mótmælendur ekki bilbug á sér finna og mættu aftur í gær, fimmtudaginn 22. janúar, til aðgerða á Austurvelli. Lögreglan virðist spila ''good cop-bad cop'' að hætti bíómynda: nú var Geir Jón á svæðinu og fór þá allt friðsamlega fram. Grímuklæddir og grímulausir höfðu hátt saman, í ró og spekt. Mótmælendur færðu lögreglumönnum blóm og heitt kakó. Einn og einn var tekinn af lögreglu, en það var að mestu gert ofstopalaust. - Nei.<ref>{{cite web|url=http://this.is/nei/?p=3221|website=Nei.|date=23. janúar 2009|title=''Good cop''-dagur á Austurvelli|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090130152753/http://this.is/nei/?p=3221|archive-date=30.1.2009|url-status=dead}}</ref></blockquote> === Sextándi mótmælafundur, 24. janúar 2009 === Sextándi laugardagsfundurinn fór fram 24. janúar klukkan 3 á vegum Radda fólksins. Ræðumenn voru [[Magnús Björn Ólafsson]] blaðamaður, [[Hildur Helga Sigurðardóttir]] blaðamaður, Jakobína Ingunn Ólafsdóttir stjórnsýslufræðingur og [[Guðmundur Andri Thorsson]] rithöfundur. Um það bil 6000 manns tóku þátt í mótmælunum.<ref>{{cite web|url=http://www.ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item247637/|title=Allt að 6000 á Austurvelli í dag|date=24.1.2009|website=RÚV|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090206120317/http://www.ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item247637/|archive-date=6.2.2009}}</ref> Samkvæmt dagbók lögreglu fóru mótmælin vel fram og mun jákvæðari andi en dagana á undan. Margir auðkenndu sig með appelsínugulum lit til að sýna andstöðu við ofbeldi. Aðgerðum lögreglu lauk fyrir 7.<ref name=":2" />{{rp|142}} <gallery> Image:W16 Drummers 02618.JPG|Trommað við Alþingishúsið. Image:W16 Thorvaldur performs 02631.JPG|[[Þorvaldur Þorvaldsson]] trésmiður syngur. Image:W16 Speaker Magnus Björn Olafsson 2682.JPG|Magnús Björn Ólafsson með appelsínugulan borða. Image:W16 Protesters 2687.JPG|Mótmælaskilti í líki umferðarskiltis. Image:W16 Protester 2729.JPG|Mótmælendur á Austurvelli. Appelsínugulur litur er áberandi. </gallery> === Stjórnarslit, 26. janúar 2009 === Föstudaginn 23. janúar hafði Geir H. Haarde, forsætisráðherra, boðað til blaðamannafundar í Valhöll þar sem hann sagði frá því að hann hefði greinst með [[krabbamein]] og hygðist segja af sér formennsku í flokknum.<ref>{{tímarit.is|5246178|Aðdragandi sögulegra slita|blað=Morgunblaðið|höfundur=Una Sighvatsdóttir|útgáfudagsetning=27.1.2009|blaðsíða=15}}</ref> Samfylkingin brást við því með tilboði um [[þjóðstjórn]] undir forsæti [[Jóhanna Sigurðardóttir|Jóhönnu Sigurðardóttur]], þáverandi félagsmálaráðherra. Þetta þótti Sjálfstæðismönnum óaðgengilegt skilyrði og töluðu um ístöðuleysi samstarfsflokksins eftir brotthvarf formannsins, [[Ingibjörg Sólrún Gísladóttir|Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur]], sem greindist með krabbamein í höfði í september 2008.<ref>{{cite web|url=http://mbl.is/mm/frettir/sjonvarp/22438/|title=Ásaka hvert annað um hroka|date=26.1.2009|website=Mbl.is}}</ref><ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/kosning/2009/01/26/sett_fram_til_ad_knyja_fram_stjornarslit/|title=Sett fram til að knýja fram stjórnarslit|date=26.1.2009|website=Mbl.is}}</ref><ref>{{tímarit.is|4020086|Deila um ástæður slitanna|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=27.1.2009|blaðsíða=8}}</ref> Sunnudaginn 25. janúar, tilkynnti þáverandi viðskiptaráðherra, [[Björgvin G. Sigurðsson]], um afsögn sína. Sama dag var tilkynnt að þáverandi forstjóri fjármálaeftirlitsins [[Jónas Fr. Jónsson]] og stjórn þess myndu segja af sér. Með þessu kvaðst Björgvin vera að axla pólitíska ábyrgð sem viðskiptaráðherra á [[Bankahrunið á Íslandi|bankahruninu]]. Mánudaginn 26. janúar sagði [[Jón Sigurðsson (f. 1941)|Jón Sigurðsson]] sig úr bankaráði Seðlabankans.<ref>{{tímarit.is|5246178|Sagði sig úr bankaráði Seðlabanka Íslands|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=27.1.2009|blaðsíða=14}}</ref> Mánudaginn 26. janúar 2009, funduðu Geir H. Haarde og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir í Alþingishúsinu. Á þeim fundi var ákveðið að slíta ríkisstjórnarsamstarfi flokkanna. Að fundi loknum gekk Geir H. Haarde á fund forseta Íslands, [[Ólafur Ragnar Grímsson|Ólafs Ragnars Grímssonar]], á [[Bessastaðir|Bessastöðum]] og baðst lausnar fyrir hönd ráðuneytis síns og ríkisstjórnarinnar.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/kosning/2009/01/26/geir_til_bessastada_klukkan_16/|title=Geir til Bessastaða klukkan 16|date=26.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Lítill hópur mótmælenda fagnaði stjórnarslitunum með trommuslætti á Austurvelli. Nokkru áður var farið að nota heitið „búsáhaldabyltingin“ um mótmælin dagana á undan og eftir stjórnarslitin festist sú orðanotkun í sessi. Dagana á eftir var mynduð [[Fyrsta ráðuneyti Jóhönnu Sigurðardóttur|minnihlutastjórn undir forsæti Jóhönnu Sigurðardóttur]] með þátttöku [[Vinstri græn]]na. [[Framsóknarflokkurinn]] féllst á að verja stjórnina falli með því skilyrði að boðað yrði til kosninga um vorið. [[Alþingiskosningar 2009]] voru svo haldnar í apríl. Eitt nýtt framboð, [[Borgarahreyfingin]], spratt beinlínis upp úr mótmælunum á Austurvelli og fékk fjóra þingmenn í kosningunum.<ref>{{tímarit.is|5249027|Borgarahreyfingin - þjóðin á þing|blað=Morgunblaðið|höfundur=Þór Saari|útgáfudagsetning=17.3.2009|blaðsíða=19}}</ref> <gallery> Image:W16a Protester 02999.JPG|Mótmælandi á Austurvelli. Image:W16a Bessastadir 03017.JPG|Sjónvarpsfólk bíður komu forsætisráðherra til Bessastaða. Image:W26a Geir H. Haarde arrives 03030.JPG|Geir H. Haarde kemur til Bessastaða. Image:W16a Resignation 3041.JPG|Geir H. Haarde tilkynnir fjölmiðlum afsögn sína. </gallery> === Sautjándi mótmælafundur, 31. janúar 2009 === Sautjándi laugardagsfundur Radda fólksins var haldinn 31. janúar og kynntur sem „sigurhátíð“.<ref>{{tímarit.is|5246507|Sautjándi mótmælafundurinn|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=2.2.2009|blaðsíða=7}}</ref> Um 2000 manns mættu á fundinn. Þjóðkórinn söng ættjarðarlög. Ræðumenn voru Viðar Hreinsson bókmenntafræðingur, [[Katrín Snæhólm Baldursdóttir]] myndlistarkona og Viðar Þorsteinsson heimspekingur. Um kvöldið voru tónleikar á skemmtistaðnum NASA við Austurvöll undir yfirskriftinni „Búsáhaldaboogie“. Þar komu fram [[Mug­i­son]], [[Sudd­en We­ather Change]], [[Reykja­vík (hljómsveit)|Reykjavík]], [[XXX Rottweilerhundar]] og [[Jeff Who]].<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/folk/frettir/2009/01/31/sigurhatid_radda_folksins_a_austurvelli/|title=Sigurhátíð Radda fólksins á Austurvelli|date=31.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> <gallery> Image:W17 Chorus of the Nation 3322.JPG|Þjóðkórinn. Image:W17 Katrin Snæholm Baldursdottir speaker 3389.JPG|Katrín Snæhólm Baldursdóttir. Image:W17 Protesters 3402.JPG|Hörður Torfason í hópi mótmælenda. </gallery> === Fleiri mótmælafundir í kjölfar Bankahrunsins === Næstu mánuði héldu laugardagsfundir áfram á vegum Radda fólksins, þótt mun færri mættu á flesta þeirra en áður. Krafa mótmælenda var að stjórn Seðlabanka Íslands myndi víkja.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/02/07/thyskir_sparifjareigendur_i_hopi_motmaelenda/|title=Þýskir sparifjáreigendur í hópi mótmælenda|date=7.2.2009|website=Mbl.is}}</ref> Þetta breyttist þegar fyrstu samningarnir vegna [[Icesave]]-reikninganna litu dagsins ljós, en fjölmenn mótmæli vegna þeirra voru sumarið 2009, meðal annars á vegum aðgerðahópsins [[InDefence]].<ref>{{tímarit.is|5260731|„Hvar er forsetinn með öll sín sambönd?“|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=14.8.2009|blaðsíða=2|höfundur=Sigurður Bogi Ævarsson}}</ref> Alls urðu laugardagsfundir Radda fólksins fleiri en 30.<ref>{{cite web|url=https://www.visir.is/g/2009495068878/raddir-folksins-a-austurvelli-i-dag|title=Raddir fólksins á Austurvelli í dag|date=20.6.2009|website=Vísir.is}}</ref> Allt árið 2010 var mótmælt vegna uppgjörs [[húsnæðislán]]a og [[gengislán]]a almennings. Þessi mótmæli náðu hámarki 4. október 2010 þegar allt að 7.000 mættu á Austurvöll,<ref name=":2" />{{rp|233}} bál voru kveikt og flugeldar sprengdir.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2010/10/04/metfjoldi_a_austurvelli/|title=Metfjöldi á Austurvelli|author=Baldur Arnarsson|date=4.10.2010|website=Mbl.is}}</ref> == Mótmælendur == [[Mynd:W06 Protesters 08446.JPG|Mannfjöldinn á Austurvelli|thumb|right|Mannfjöldi á Austurvelli 15. nóvember 2008 þegar talið var að 6.000 manns hefðu mætt til að mótmæla.]] Þótt mótmælaaðgerðir frá hausti 2008 fram að falli ríkisstjórnarinnar í janúar 2009 hafi verið misvel sóttar, er ljóst að mörg þúsund manns tóku þátt í mótmælum um allt land þessa mánuði. Mótmælendur voru síður en svo einsleitur hópur og margir nefndu að þarna hefði komið saman þverskurður af þjóðinni.<ref>{{cite web|url=https://kjarninn.is/skodun/2016-04-15-motmaelin-og-stora-samhengid/|title=Mótmælin og stóra samhengið|date=15. apríl 2016|author=Jón Gunnar Bernburg|website=Kjarninn}}</ref><ref>{{cite web|url=https://www.sarpur.is/Adfang.aspx?AdfangID=550928|title=Spurningaskrá 112 Kreppan, hrunið og Búsáhaldabyltingin: Kona fædd 1956|website=Sarpur: Þjóðhættir|date=2010-1-59|útgefandi=Þjóðminjasafn Íslands}}</ref> Margir höfðu tapað sparnaði við fall bankanna og sáu myntkörfulán sín margfaldast, margt starfsfólk í byggingageiranum og fjármálageiranum missti vinnuna þegar leið á haustið, og heilbrigðisstarfsfólk sá fram á stórfelldan niðurskurð. Allt gaf þetta fólki tilefni til að mæta á Austurvöll og láta í sér heyra. Mótmælin urðu líka vettvangur til þess að afla sér upplýsinga um Bankahrunið þegar efnahagsleg óvissa var áberandi og landsmenn kölluðu á frekari skýringar. Samkvæmt íslensku kosningarannsókninni sem var gerð eftir [[Alþingiskosningar 2009]], sögðust 17% svarenda hafa tekið þátt í mótmælum í kjölfar Bankahrunsins og 70% sögðust hafa verið hlynnt mótmælunum.<ref name="evaheida">{{cite conference|title=Búsáhaldabyltingin: Pólitískt jafnræði og þátttaka almennings í mótmælum|author=Eva Heiða Önnudóttir|conference=Þjóðarspegillinn|year=2011|page=39|url=https://skemman.is/handle/1946/10251}}</ref> Rannsóknin sýndi að ekki var mikill munur á þeim sem tóku þátt og þeim sem ekki tóku þátt hvað varðar menntun og tekjur, en hvatar á borð við áhuga á stjórnmálum, að telja sig vinstra megin við miðju í stjórnmálum og að telja mikla hagsmuni vera í húfi, voru lykilástæður þátttöku. Önnur rannsókn sem var gerð á handahófskenndu 609 manna úrtaki á höfuðborgarsvæðinu sýndi að 25% eða fjórðungur íbúa tók þátt í einhverjum mótmælum á Austurvelli í janúar 2009.<ref name="konnun" /><ref>{{cite journal|title=Economic Crisis and Popular Protest in Iceland, January 2009: The Role of Perceived Economic Loss and Political Attitudes in Protest Participation and Support|author=Jón Gunnar Bernburg|journal=Mobilization: An International Quarterly|year=2015|volume=20|number=2|pages=231–252|doi=10.17813/1086-671X-20-2-231}}</ref> Niðurstöður sýndu að fólk sem var óánægt með lýðræðið og taldi vera spillingu í stjórnmálum, sérstaklega vinstrisinnað fólk, var mun líklegra til að mæta og taka þátt í mótmælunum.<ref name="konnun">{{cite conference|title=Hverjir tóku þátt í Búsáhaldabyltingunni?|author=Jón Gunnar Bernburg, Berglind Hólm Ragnarsdóttir, Sigrún Ólafsdóttir|conference=Þjóðarspegillinn|year=2010|url=https://skemman.is/handle/1946/6856}}</ref> Þau sem að höfðu neikvæðar væntingar um framtíðarstöðu sína og lífskjör voru 15 sinnum líklegri til að sækja mótmælin reglulega, burtséð frá því hver þáverandi lífskjör þeirra voru. Þeir landsmenn sem skilgreindu sig lengst til [[Vinstristefna|vinstri]] voru 50 sinnum líklegri til þess að mæta ítrekað á mótmælin en þeir sem skilgreindu sig lengst til [[Hægristefna|hægri]]. Vantraust á stjórnmálakerfinu hafði líka áhrif; fólk sem bar lítið traust til stjórnmálakerfisins var 6 sinnum líklegra til að mæta á mótmælin. Fólk sem taldi að það væru ójöfn tækifæri í landinu vegna spillingar var miklu líklegra til þess að taka ítrekað þátt í mótmælunum á Austurvelli. Ef hámarks- og lágmarksgildi í mælingunni eru skoðuð, voru þau sem mældust hæst 150 sinnum líklegri til þess að mæta ítrekað en þau sem mældust lægst.<ref name="konnun" /> === Aðgerðahópar === [[Mynd:W15 090120-DSC01585.JPG|thumb|Trommusláttur við Alþingishúsið 20. janúar 2009 með Sigurð Harðarson úr Andspyrnu fremstan í flokki. Mótmælaskilti frá Neyðarstjórn kvenna eru áberandi.]] Í kjölfar efnahagshrunsins urðu til hópar fólks sem hafði áhyggjur af ástandinu og vildu leggja sitt af mörkum til að freista þess að hafa áhrif. Búsáhaldabyltingin, efnahagskreppan og viðbrögð hinna ýmsu ríkisstjórna við henni, höfðu þau áhrif að fjöldi nýrra grasrótarhreyfinga og stjórnmálaflokka varð til næstu ár á eftir. * [[Raddir fólksins]] voru samtök sem vildu ná saman fólki til þess að mótmæla á friðsaman hátt. Samtökin, með [[Hörður Torfason|Hörð Torfason]] í broddi fylkingar, héldu vikuleg mótmæli á Austurvelli frá 11.október til og með 27.júní 2009 auk annarra funda þar sem fjöldi ólíkra ræðumanna kom fram. * [[Mótmælasamtökin Nýir tímar]] voru undir forystu [[Kolfinna Baldvinsdóttir|Kolfinnu Baldvinsdóttur]] og stóðu að fyrstu mótmælunum á Austurvelli ásamt Röddum fólksins, og fyrsta „þjóðfundinum“ á Arnarhóli 1. desember, ásamt Borgarahreyfingunni. * [[Neyðarstjórn kvenna]] var femínískur aðgerðahópur sem var stofnaður í október 2008. Þær stóðu fyrir ýmsum aðgerðum sem voru áberandi í mótmælunum á Austurvelli. * [[Andspyrna (hreyfing)|Andspyrna]] var hreyfing anarkista stofnuð af Sigurði Harðarsyni seint á 10. áratugnum. Hreyfingin stóð fyrir fjölbreyttum aðgerðum auk virkrar þátttöku í mótmælunum á Austurvelli. * [[Borgarahreyfingin]] - þjóðin á þing var upphaflega regnhlífarsamtök ýmissa hópa sem höfðu tekið þátt í mótmælunum. Árið 2009 var stofnaður stjórnmálaflokkur með sama nafni upp úr hreyfingunni. Merki flokksins var appelsínugul slaufa, sem var vísun í tákn andstöðu við ofbeldi í mótmælunum í desember það ár. * [[InDefence]] voru samtök sem stofnuð voru í kjölfar þess að [[ríkisstjórn Bretlands]] kyrrsetti eignir [[Landsbankinn|Landsbankans]] í Bretlandi til að tryggja innistæður breskra sparifjáreigenda 8. október 2008. Samtökin höfðu sig mest í frammi í mótmælum vegna [[Icesave]]-samninganna sumarið 2009. * [[Hagsmunasamtök heimilanna]] voru stofnuð 15.janúar 2009. Markmið þeirra var að taka á brýnum fjárhagsvanda heimilanna sem skapaðist í kjölfar efnahagshrunsins og að forða heimilunum í landinu frá ósanngjarnri eignaupptöku, óbærilegum skuldaklyfjum og upplausn. Samtökin voru áberandi í mótmælum gegn lögum um uppgjör lána árið 2010. == Aðgerðir lögreglu == [[Image:W15a Protesters 1894.JPG|thumb|Lögreglumenn í óeirðabúningum við Stjórnarráðið 21. janúar 2009.]] Lögreglan á Íslandi fékk sérhannaðan [[óeirðalögregla|óeirðabúnað]] árið 2002 í tengslum við NATO-fund á Íslandi þar sem var búist við mótmælum. Verklagsreglur um [[mannfjöldastjórnun]] voru gefnar út í apríl 2002. Ekki reyndist þörf á þeim viðbúnaði, en lögreglan ákvað að viðhalda þeirri þjálfun sem fram hafði farið og halda áfram að verða sér úti um nauðsynlegan búnað. Íslenska lögreglan þurfti lítið að beita sér vegna mótmæla fyrr en árið 2005 þegar vörubílstjórar mótmæltu olíugjöldum og sköttum. Í mars 2008 brutust aftur út [[mótmæli vörubílstjóra á Íslandi 2008|mótmæli vörubílstjóra]] þar sem óeirðabúnaður var notaður, meðal annars [[piparúði]]. Þegar bankakerfið á Íslandi hrundi var búist við því að almenningur myndi gera áhlaup á bankana og að mögulega gætu brotist út [[óeirðir]]. [[Stefán Eiríksson]] lögreglustjóri lögreglu höfuðborgarsvæðisins (LRH) kallaði saman yfirlögregluþjóna og aðstoðarlögreglustjóra sunnudaginn eftir Bankahrunið. Þar ræddu þeir meðal annars um það sem gæti komið upp; til dæmis viðbrögð almennings ef [[greiðslukort]]afyrirtæki lokuðu og mögulega seðlaþurrð hjá bönkunum. Yfirstjórn LRH ákvað að lögreglan reyndi í lengstu lög að forðast valdbeitingu við störf sín við að halda aftur af mótmælendum, heldur reyna að ræða frekar við skipuleggjendur mótmælanna. Handtökur yrðu ekki framkvæmdar nema ómögulegt væri að koma ró á mannskapinn og þá ef líkamlegu ofbeldi væri beitt gegn lögreglumönnum eða öðrum.<ref name=":2" /> === Skýrsla um aðgerðir lögreglu í mótmælunum === [[Geir Jón Þórisson]] skrifaði árið 2012 skýrsluna „Samantekt á skipulagi lögreglu við mótmælin 2008-2011“ að beiðni Stefáns Eiríkssonar. Á þessu tímabili var Geir Jón starfandi yfirlögregluþjónn og kom að undirbúningi aðgerða. Skýrslan er ein mikilvægasta heimildin um aðgerðir lögreglu í mótmælunum.<ref name=":2" /> Skýrslan rekur stefnu og ákvarðanatöku lögreglustjóra höfuðborgasvæðisins sem og samantekt á einstaka mótmælum. Í lok skýrslunnar koma svo tölfræðiupplýsingar sem sýna meðal annars fjölda lögreglumanna sem tóku þátt í starfi á vettvangi mótmælanna. Skýrslan byggist aðallega á gögnum og skráningum úr dagbók lögreglu fyrir hvern dag sem mótmæli voru. Farið var yfir umfjöllun fjölmiðla og þannig aflað upplýsinga um gagnrýni á lögregluna.<ref name=":2" /> Varðandi skipulagið kom fram að lögreglumönnum var raðað í átta manna flokka undir stjórn flokkstjóra. Fjöldi aðgerðahópa tók mið af áætluðum fjölda mótmælenda og því hvort menn töldu að átök myndu brjótast út. Fram kemur í skýrslunni að notast hafi verið við aðferðafræði mannfjöldastjórnunar. Því hafi einstaklingsframtak lögreglumanna ekki verið fyrir hendi og auðveldara að tryggja öguð og markviss vinnubrögð. Í skýrslunni kemur vel fram það mikla álag sem var á lögreglumönnum vegna mótmælanna. Þá kom líka fram að lögregla var stundum of fáliðuð og vanmat umfang væntanlegra mótmæla, til dæmis á gamlársdag 2008. Helsta tölfræði sem kom fram í skýrslunni var eftirfarandi: * Fjöldi aðgerða lögreglu vegna mótmæla sem er lýst í skýrslunni voru 138. * Samtals störfuðu 4.714 lögreglumenn í öllum mótmælunum, margir komu við sögu oftar en einu sinni. * Ætla má að heildartímafjöldi sem lögregla var við störf tengdum mótmælum hafi verið um 26.656,5 klst. * Áætlaður kostnaður LRH vegna mótmæla á fyrrgreindu tímabili er 65-70 milljónir króna. Einn mótmælenda sem nefndur er í skýrslunni, [[Eva Hauksdóttir]], óskaði eftir að fá aðgang að henni. Eftir nokkra rekistefnu kvað úrskurðarnefnd upplýsingamála upp úr með að skýrslan skyldi afhent.<ref>{{cite web|url=http://www.unu.is/urskurdir/nr/8292|title=541/2014. Úrskurður frá 8. október 2014|vefsíða=Stjórnarráð Íslands}}</ref><ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2014/10/19/eva_hauks_faer_adgang_ad_skyrslu_geirs_jons/|title=Eva Hauks fær aðgang að skýrslu Geirs Jóns|date=19.10.2014|website=Mbl.is}}</ref> Skýrslan var afhent fjölmiðlum 24. október 2014. Ein­tökin voru síðar inn­kölluð eftir að í ljós kom að hægt var að sjá afmáðan text­a. Skýrslan inniheldur viðkvæmar persónuupplýsingar um 75 einstaklinga. Alls kvörtuðu fimm til Persónuverndar vegna birtingar skýrslunnar<ref>{{cite web |url=https://www.personuvernd.is/efst-a-baugi/urskurdir-og-alit/2014/greinar/nr/1873 |title=Geymd eintak |access-date=2017-03-09 |archive-date=2014-11-06 |archive-url=https://web.archive.org/web/20141106094059/http://www.personuvernd.is/efst-a-baugi/urskurdir-og-alit/2014/greinar/nr/1873 |url-status=dead }}</ref><ref>{{cite web|url=http://stundin.is/frett/geir-jon-braut-log-vid-gerd-busahaldaskyrslunnar/|title=Lögreglustjórar brutu gegn mótmælendum|author=Áslaug Karen Jóhannsdóttir|date=4.3.2015|website=Stundin}}</ref> og einn aðili kærði Geir Jón Þórisson vegna ummæla í henni.<ref>{{cite web|url=https://www.visir.is/g/2014141039872/f/f/skodanir|date=30.10.2014|title=Skýrsla Geirs Jóns: "Sýnir að lögreglan stundar forvirkar rannsóknaraðgerðir“|author=Hjörtur Hjartarson|website=Vísir.is}}</ref> == Eftirmæli == Búsáhaldabyltingin hefur þótt umdeilt viðfangsefni. Fræðimenn hafa ólíkar skoðanir, deilt um mikilvægi hennar, arfleið og afleiðingar. Hún hefur einnig verið bitbein í pólítískri umræðu á ýmsum vettvangi. === Opinber umræða === * Una Sighvatsdóttir fréttamaður skrifaði grein í ''Morgunblaðið'' í október 2009 sem bar heitið „Búsáhaldabylting í andarstlitrunum“ þar sem hún sagði frá byltingunni og stiklaði á stóru um helstu vendipunkta í atburðarrásinni sem átti sér fyrri hluta árs 2009.<ref>{{tímarit.is|5263927|Búsáhaldabylting í andarslitrunum|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=2. október 2009|blaðsíða=18-19|höfundur=Una Sighvatsdóttir}}</ref> * Í maí 2012 gerð [[Árni Johnsen]] lítið úr Búsáhaldabyltingunni og sagði í umræðu á Alþingi um þjóðaratkvæðagreiðslu um nýja stjórnaskrá:<ref>{{cite web|url=http://www.althingi.is/altext/140/05/r18110741.sgml|title=Ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur stjórnlagaráðs að frumvarpi til stjórnarskipunarlaga: Árni Johnsen (S)|date=18. maí 2012|author=Árni Johnsen|website=Alþingi.is}}</ref> <blockquote>Hér varð engin búsáhaldabylting og það vita allir sem fylgdust með. Hér varð bylting þar sem þingmenn úr hópi Vinstri grænna höfðu samið við þingmenn úr hópi Samfylkingar um að skapa upplausn til að Samfylkingin gæti vikið úr ríkisstjórn með Sjálfstæðisflokki og farið undir sæng með Vinstri grænum.</blockquote> * [[Egill Helgason]] bloggaði í október 2012 um Reykjavíkurbréf ''[[Morgunblaðið|Morgunblaðsins]]'' þar sem lítið var gert úr búsáhaldabyltingunni og aðdranda hennar. Hann var afar ósáttur eftir lestur bréfsins þar sem hann vildi meina að þau væri tilraun til þess að endurskrifa söguna.<ref>{{cite web|url=https://www.dv.is/eyjan/2012/10/7/ad-endurskrifa-soguna/|title=Silfur Egils: Að endurskrifa söguna|date=7.10.2012|author=Egill Helgason|website=Eyjan.is}}</ref> * Á tíu ára afmæli Bankahrunsins skrifaði Sunna Kristín Hilmarsdóttir fréttaskýringu sem nefnist „Tíu ár frá hruni: Sáu í hvað stefndi eftir Kryddsíldarmótmælin“ á Vísi.is.<ref>{{cite web|url=Tíu ár frá hruni: Sáu í hvað stefndi eftir Kryddsíldarmótmælin|author=Sunna Kristín Hilmarsdóttir|date=1. október 2018|website=Vísir.is}}</ref> Þar ræddi hún við Jón Gunnar Bernburg félagsfræðing, Sólveigu Önnu Jónsdóttur formann Eflingar, og Arnar Rúnar Marteinsson varðstjóra hjá lögreglunni. * Á tíu ára afmæli falls ríkisstjórnar Samfylkingar og Sjálfstæðisflokks birti Ríkisútvarpið fréttaskýringu eftir Brynjólf Þór Guðmundsson undir yfirskriftinni „Tíu ár liðin frá búsáhaldabyltingunni“.<ref>{{cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/tiu-ar-lidin-fra-busahaldabyltingunni|title=Tíu ár liðin frá búsáhaldabyltingunni|date=20. janúar 2019|website=RÚV}}</ref> === Bækur === Skrifaðar hafa verið þó nokkrar bækur sem fjalla um búsáhaldabyltinguna. Bækurnar eru að mörgu leiti ólíkar og fjalla um hinar ýmsu hliðar byltingarinnar þrátt fyrir að þær fjalli í grunninn um sama efni. * ''Búsáhaldabyltingin – sjálfsprottin eða skipulögð?'' kom út árið 2013 og er höfundur hennar [[Stefán Gunnar Sveinsson]] sagnfræðingur og blaðamaður. Höfundur reynir að skýra hvernig mótmælin komu til. Bókin er byggð á skýrslum og og viðtölum fremur en fræðilegum kenningum. Að lokum reynir höfundur að svara spurningunni sem varpað er fram í titli bókarinnar.<ref>http://hrunid.hi.is/sagasidferdi/busahaldabyltingin/</ref> * ''Economic Crisis and Mass Protest – The Pots and Pans Revolution in Iceland'' er bók eftir [[Jón Gunnar Bernburg]], prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands sem kom út 2016. Í bókinni skýrir höfundur frá því hvernig efnahagskreppan leiddi til fjöldamótmæla á árunum 2008 og 2009. Bókina byggir höfundur á þriggja ára rannsóknarvinnu þar sem hann tók viðtöl mótmælendur, skoðaði orðræðu í samfélaginu ásamt því að skoða gögn lögreglu. Þá eru mótmælin sett í samhengi við önnur nýleg fjöldamótmæli sem hafa átt sér stað víða um heim.<ref>https://www.routledge.com/Economic-Crisis-and-Mass-Protest-The-Pots-and-Pans-Revolution-in-Iceland/Bernburg/p/book/9781472425478</ref> * ''Útistöður'' er skrifuð af [[Margrét Tryggvadóttir|Margréti Tryggvadóttir]] bókmenntafræðingi og kom út árið 2014. Í bókinni lýsir hún eigin þáttöku í mótmælunum sem leiddu svo til setu hennar á Alþingi vorið 2009. Í bókinni er atburðarrásin rakin frá bankahruninu eins og höfundur upplifði þann tíma. Bókin er fjölbreytt og tekur á mörgum af hitamálunum í íslenskri pólitík eins og [[Icesave]] og umsókn um aðild Íslands að [[ESB]].<ref>http://hrunid.hi.is/sagasidferdi/utistodur/</ref> === Fræðigreinar === * Ingólfur V. Gíslason rannsakaði mótmælin og gaf í kjölfarið út greinina „Lögreglan og Búsáhaldabyltingin“ sem kom út árið 2014. Í greininn leitar hann skýringa á því hversu friðsamleg mótmælin voru miðað við stærðargráðu þeirra. Hann tók viðtal við 13 lögreglumenn sem stóðu vaktina í mótmælunum.<ref>{{cite journal|author=Ingólfur Gíslason|year=2014|title=Lögreglan og búsáhaldabyltingin|journal=Íslenska þjóðfélagið|volume=5|number=2|pages=5-18|url=https://vefsafn.is/is/20220121170206mp_/https://www.thjodfelagid.is/index.php/Th/article/view/66/53}}</ref> * [[Njörður Sigurjónsson]] gaf út árið 2015 greinina „Hávaði búsáhaldabyltingarinnar“ um aðferðir sem mótmælendur beittu í Búsáhaldabyltingunni. Greinin kom út í ''Ritinu - tímariti Hugvísindastofnunar''.<ref name="havadi" /> === Ýmislegt === Árið 2012 var höggmyndin „Svarta keilan, minnisvarði um borgaralega óhlýðni“ eftir spænska myndlistarmanninn [[Santiago Sierra]], sett upp á Austurvelli, gegnt Alþingishúsinu. Verkið á að minna á mikilvægi [[borgaraleg réttindi|borgaralegra réttinda]],<ref>{{cite web|url=https://safneign.listasafnreykjavikur.is/is/verk/H-153|website=Listasafn Reykjavíkur|title=Svarta keilan, minnisvarði um borgaralega óhlýðni}}</ref> en sumir hafa kosið að túlka það sem eins konar minnisvarða um Búsáhaldabyltinguna.<ref>{{tímarit.is|5777218|Svarta keilan tákn um ofbeldi á helgum stað|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=4.10.2012|blaðsíða=2}}</ref> Margir stjórnmálamenn hafa lýst sig andvíga staðsetningu verksins, meðal annars [[Sturla Böðvarsson]] sem þá var [[forseti Alþingis]] sem taldi það reist Alþingi til háðungar, og [[Bergþór Ólason]] þingmaður Miðflokksins sem taldi það merki um sundrungu.<ref>{{cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2022-06-16-svarta-keilan-er-a-rettum-stad|title=Svarta keilan er á „réttum stað“|date=16.6.2022|author=Björn Malmquist|website=RÚV}}</ref> == Tengt efni == * [[Öskra]] * [[Mótmæli 2009-2010]] == Heimildir == {{reflist}} == Tenglar == * [https://hrunid.hi.is/ Hrunið, þið munið - Ráðstefnuvefur og gagnabanki] * [https://www.sarpur.is/Spurningaskra.aspx?ID=531350 Þjóðháttasafn Þjóðminjasafns Íslands; Spurningaskrá 2010-1: Kreppan, hrunið og Búsáhaldabyltingin] {{Hrunið}} [[Flokkur:Efnahagskreppan á Íslandi 2008–2009]] [[Flokkur:Mótmæli á Íslandi]] {{bots|deny=InternetArchiveBot}} q2919qbux24uaunhc21n38pudsbw1td 1890911 1890910 2024-12-08T17:19:01Z Akigka 183 /* Opinber umræða */ 1890911 wikitext text/x-wiki {{hreingera|uppfæra, málfar, kaflaskipting, myndanotkun o.s.frv.}} [[Mynd:W15_Protesters_1217.JPG|thumb|Mótmælendur berja á dósir og pottlok á mótmælum 20. janúar 2009.]] [[Mynd:Althingi IMF protest.jpg|thumb|right|Mótmæli við Alþingishúsið í nóvember 2008. Búið er að koma fyrir skilti á svölum hússins sem á stendur „Til sölu (kr) $ 2,100.000.000“ og „IMF Selt“.]] '''Mótmælin á Íslandi í kjölfar efnahagskreppunnar 2008''', betur þekkt sem '''Búsáhaldabyltingin''', voru fjölmenn [[mótmæli]], sem hófust í kjölfar [[Bankahrunið á Íslandi|falls íslensku bankanna]] [[haust]]ið [[2008]]. Boðað var til mótmæla í sömu viku og bankarnir féllu. Í kjölfarið á þeim mótmælum var farið að skipuleggja svokallaða ''laugardagsfundi'' á [[Austurvöllur|Austurvelli]], auk annarra funda og aðgerða á meðal almennings. Mótmælin náðu hámarki í janúar 2009 og lyktaði með því að [[Annað ráðuneyti Geirs H. Haarde|ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar]] féll. Búsáhaldabyltingin er kennd við það að margir þátttakendur börðu sleifum á potta, pottlok og dósir til að skapa takt,<ref name="havadi" /> um leið og þeir sungu [[slagorð]] á borð við „vanhæf ríkisstjórn!“. Skilti með slagorðum eins og „Nýtt lýðveldi“, „Vér mótmælum öll“ og „Helvítis fokking fokk“ voru lýsandi fyrir andrúmsloftið á mótmælunum. Kröfur mótmælenda voru skýrar: stjórn [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankans]] og [[Ríkisstjórn Íslands|ríkisstjórnin]] áttu að víkja þar sem þær væru rúnar öllu trausti almennings. Kannanir sýndu að um fjórðungur íbúa höfuðborgarsvæðisins tók þátt í mótmælum í janúar 2009 og að mótmælin nutu víðtæks stuðnings landsmanna.<ref name="konnun" /><ref name="evaheida" /> Tveir hópar voru áberandi við skipulagningu mótmæla í byrjun: [[Mótmælasamtökin Nýir tímar]] undir forystu [[Kolfinna Baldvinsdóttir|Kolfinnu Baldvinsdóttur]] fjölmiðlakonu og [[Raddir fólksins]] undir forystu [[Hörður Torfason|Harðar Torfasonar]] tónlistarmanns. Áherslur þessara tveggja hópa voru ólíkar þar sem Nýir tímar vildu leggja áherslu á pólitíska þáttinn á meðan Raddir fólksins voru óflokkspólitísk samtök. Þekktustu mótmælafundirnir voru laugardagsfundir Radda fólksins á Austurvelli þar sem fjöldi fólks flutti ávörp, en aðgerðir fóru fram víðar, meðal annars við [[Stjórnarráð Íslands|Stjórnarráðið]], [[Þjóðleikhúsið]] og Lögreglustöðina við Hlemm. Átök mótmælenda og [[óeirðalögregla|óeirðalögreglu]] fóru stigvaxandi eftir því sem leið á mótmælin og náðu hámarki þegar Alþingi kom saman eftir jólafrí 20. janúar 2009. == Atburðarásin == === Neyðarlögin og bankahrunið, 6. október 2008 === {{aðalgrein|Neyðarlögin}} [[Lausafjárkreppan 2007-2008]] olli því að bankar og aðrar fjármálastofnanir víða um heim urðu gjaldþrota. Stærst þessara gjaldþrota var gjaldþrot [[Lehman Brothers]] í september 2008, sem varð til þess að [[millibankalán]] stöðvuðust tímabundið. Það olli aftur greiðsluerfiðleikum íslenskra banka sem voru með stór [[kúlulán]] á gjalddaga og gátu nú ekki endurfjármagnað þau með nýjum lánum. [[Glitnir banki]] var fyrstur íslensku bankanna sem lenti í erfiðleikum og hratt af stað atburðarás sem leiddi til [[Bankahrunið á Íslandi|gjaldþrots allra þriggja stærstu íslensku bankanna]] og setningu [[neyðarlögin|neyðarlaga]] 6. október 2008. Af því tilefni ávarpaði forsætisráðherra, [[Geir H. Haarde]], landsmenn í beinni útsendingu í sjónvarpi og útvarpi: {{tilvitnun2|Á hinum pólitíska vettvangi, jafnt sem annars staðar, er mikilvægt að slíðra sverðin við þessar aðstæður. Miklu skiptir að við sýnum bæði stillingu og yfirvegun þá erfiðu daga sem nú fara í hönd, látum ekki hugfallast og styðjum hvert annað með ráðum og dáð. Á þann hátt, með íslenska bjartsýni, æðruleysi og samstöðu að vopni, munum við standa storminn af okkur. Guð blessi Ísland.|höfundur=Geir H. Haarde (6. október 2008)}} Setning neyðarlaganna og ávarp forsætisráðherra gerðu almenningi á Íslandi ljóst að fjármálakerfið væri að hrynja með [[Efnahagskreppan á Íslandi 2008-2011|alvarlegum afleiðingum]] fyrir íslenskt efnahagslíf. === Samstöðutónleikar á Austurvelli, 8. október 2008 === Tveimur dögum eftir setningu neyðarlaganna, eða þann 8. október 2008, boðaði [[Bubbi Morthens]] til samstöðutónleika á [[Austurvöllur|Austurvelli]] um hádegið undir yfirskriftinni „Krónan er fallin“.<ref>{{tímarit.is|3634868|Bubbi þjappaði saman þjóðinni|blað=24 stundir|útgáfudagsetning=9. október 2008|blaðsíða=30}}</ref><ref>{{tímarit.is|4201399|Ládeyða á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=9.10.2008|blaðsíða=42}}</ref> Um 1000-1500 manns mættu og allt gekk vel fyrir sig.<ref name=":2" /> Mikið var um fjölskyldufólk með börn, og margir að maula á nesti á meðan tónleikunum stóð. Hljómsveitin [[Buff (hljómsveit)|Buff]] lék með Bubba auk þess sem rapparinn [[Poetrix]] kom fram. Bubbi flutti meðal annars nýtt lag sem hann hafði samið kvöldið áður og hét „Ein stór fjölskylda“. Lagið samdi hann fyrir þennan samstöðufund, en það var frumflutt á [[Rás 2]] um morguninn og svo stuttu síðar á [[Bylgjan|Bylgjunni]]. === Fyrstu mótmælin, 10. október 2008 === Fjórum dögum eftir setningu neyðarlaganna, eða föstudaginn 10. október, var boðað til fyrstu mótmælanna á samskiptamiðlinum [[Facebook]] vegna þess ástands sem skapast hefði við fall bankanna. Fólk var hvatt til að mæta á [[Arnarhóll|Arnarhól]] til að krefjast þess að [[Davíð Oddsson]] seðlabankastjóri segði af sér.<ref name=":0">{{cite book|author=Stefán Gunnar Sveinsson|year=2013|title=Búsáhaldabyltingin: Sjálfsprottin eða skipulögð?|location=Reykjavík|publisher=Almenna bókafélagið}}</ref> Samkvæmt frétt [[Reuters]]-fréttastofunnar mættu um 200 manns á mótmælin.<ref name=":0" /> Síðar færðu mótmælendur sig að [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankanum]]. Allt gekk vel fyrir sig á meðan mótmælunum stóð.<ref name=":2">{{cite report|author=Geir Jón Þórisson|date=30. júní 2012|title=Samantekt á skipulagi lögreglu við mótmælin 2008 til 2011|url=https://rafhladan.is/handle/10802/11046|publisher=Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu}}</ref> Nokkrir mótmælendur urðu ósáttir við það þegar einn úr þeirra hópi fór að syngja „[[Internationalinn]]“ (alþjóðlegt baráttulag [[kommúnismi|kommúnista]]). Sumir létu sig hverfa í kjölfarið þar sem þeir töldu mótmælin vera orðin „of rauð“.<ref name=":0" /> Skipuleggjendum var í kjölfarið ráðlagt að hafa meiri fyrirvara á mótmælunum, sleppa „Nallanum“ og kaupa almennilegt [[gjallarhorn]].<ref name=":0" /> === Samstöðufundur á Ingólfstorgi, 17. október 2008 === Þann 17. október 2008 hélt leikarinn [[Karl Ágúst Úlfsson]] samstöðufund á [[Ingólfstorg]]i. Þetta voru ekki mótmæli heldur [[trommuhringur]] til að sýna að þegar hver og einn leggur fram það sem hann hefur fram að færa þá ná allir að spila saman.<ref name="havadi">{{cite journal|author=Njörður Sigurjónsson|year=2015|title=Hávaði búsáhaldabyltingarinnar|journal=Ritið|volume=15|number=3|pages=137-159|url=https://timarit.is/page/6565669?iabr=on}}</ref> Honum fannst þjóðin þurfa mest á því að halda á þessum erfiðu tímum, að finna að við eigum öll hagsmuna að gæta og að allir þyrftu að leggjast á eitt til að komast á réttan kjöl. Karl Ágúst stóð að samstöðufundinum ásamt fyrirtækinu Practical.<ref>{{Tímarit.is|4008901|Trommað í takt|útgáfudagsetning=18. október 2008|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=1}}</ref> === Annar mótmælafundur, 18. október 2008 === Annar mótmælafundurinn var boðaður klukkan 3, laugardaginn 18. október 2008. Þessi fundur var mun betur skipulagður en sá fyrsti og notaðist við hljóðkerfi og lítið færanlegt svið sem [[Reykjavíkurborg]] útvegaði og komið var fyrir við [[Landsímahúsið]] á [[Austurvöllur|Austurvelli]], líkt og á samstöðutónleikum Bubba 10 dögum fyrr. Aðstandendur voru Hörður Torfason, Kolfinna Baldvinsdóttir, [[Dr. Gunni]] og Andri Sigurðsson. Líkt og á fyrsta fundinum var helsta krafan afsögn seðlabankastjóra. Ræðumenn á fundinum voru [[Þráinn Bertelsson]], rithöfundur,<ref>[http://www.youtube.com/watch?v=RB13PYRcVvE YouTube: Ræða Þráins Bertilssonar 18. október, 2008]</ref> [[Þorvaldur Gylfason]], prófessor við Háskóla Íslands,<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2008/10/thg181008.pdf Raddir fólksins: Ræða - Þorvaldur Gylfason 18. október, 2008.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> [[Ragnheiður Gestsdóttir]], rithöfundur, [[Biggi Veira|Birgir Þórarinsson]], tölvunarfræðingur og tónlistarmaður, og Kolfinna Baldvinsdóttir, fjölmiðlakona. <gallery> Image:W02 Hördur Torfason Organizer.JPG|Hörður Torfason Image:W02 Protesters 07933.JPG Image:W02 Protesters Auturvöllur 07942.JPG Image:W02 Collection 07946.JPG Image:W02 Austurvöllur 07957s.JPG </gallery> === Þriðji mótmælafundur, 25. október 2008 === Þriðji mótmælafundurinn var haldinn laugardaginn 25. október 2008. Nokkur fjöldi safnaðist saman á Austurvelli þar sem [[Einar Már Guðmundsson]], rithöfundur, [[Guðmundur Gunnarsson]], formaður Rafiðnaðarsambandsins, og [[Jón Baldvin Hannibalsson]], fyrrverandi ráðherra, héldu ræður. Eftir fundinn var farið í mótmælagöngu að [[Ráðherrabústaðurinn|Ráðherrabústaðnum]] þar sem hrópað var „brennum bankana!“ um leið og fáni [[Landsbankinn|Landsbankans]] var brenndur. === Fjórði mótmælafundur, 1. nóvember 2008 === Fjórði laugardagsfundurinn var haldinn á Austurvelli laugardaginn 1. nóvember 2008. Í þetta sinn var mótmælaganga frá [[Hlemmur|Hlemmi]] yfir á Austurvöll. Fjórir vörubílar óku á undan göngunni og þeyttu flautur. [[Sturla Jónsson]], einn af forystumönnum í [[mótmæli vörubílstjóra á Íslandi 2008|mótmælum vörubílstjóra]] fyrr þetta sama ár, var einn ræðumanna. Aðrir ræðumenn voru Pétur Tyrfingsson sálfræðingur, Lárus Páll Birgisson sjúkraliði, Ernesto Ortiz veitingamaður, Óskar Ástþórsson leikskólakennari og Birgir Þórarinsson tónlistarmaður. Allt fór vel fram og var áætlaður fjöldi 1000-1500 manns.<ref>{{tímarit.is|4009688|Á annað þúsund mótmæltu|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=2.11.2008|blaðsíða=1}}</ref> Dúkka var hengd upp á hliðið í Austurstræti.<ref name=":2" /> === Fimmti mótmælafundur, 8. nóvember 2008 === [[Image:W05 Buags flag 8282.JPG|thumb|Bónusfáninn á Alþingishúsinu.]] Fimmti laugardagsfundurinn var haldinn 8. nóvember 2008. Ræðumenn voru Ragnheiður Gestsdóttir rithöfundur, Sigurbjörg Árnadóttir fyrrverandi fréttamaður RÚV í Finnlandi, Arndís Björnsdóttir kennari og Einar Már Guðmundsson rithöfundur.<ref>[http://www.youtube.com/watch?v=8nKnTc7DV8U YouTube: Ræða - Einar Már Guðmundsson 8. nóvember, 2008.]</ref> Þetta voru fjölmennustu mótmælin til þessa en samkvæmt lögreglu voru á fjórða þúsund manns mætt á Austurvöll þar sem mótmælin höfðu verið boðuð.<ref name=":2" /> Skömmu eftir að mótmælin hófust klifraði mótmælandi ([[Haukur Hilmarsson]]) upp á þak [[Alþingishúsið|Alþingishússins]] og dró [[Bónus (verslun)|Bónus]]fána að húni á fánastöng hússins. Lögreglumenn fóru á bak við húsið til að gæta að honum og nokkur fjöldi mótmælanda safnaðist þar saman í kjölfarið. Þegar fánamaðurinn kom niður reyndi lögregla að handtaka hann, en mótmælendur komu í veg fyrir það og hann slapp. Mótmælin færðust þá aftur inn á Austurvöll þar sem mótmælendur köstuðu skyri og eggjum í Alþingishúsið. Talsverður hiti var í fólki og átti lögreglan á köflum í basli með að halda aftur af mótmælendum.<ref name=":2" /><ref>{{tímarit.is|4010083|Á fjórða þúsund mótmælti|blað=Vísir|útgáfudagsetning=9. nóvember 2008|blaðsíða=4}}</ref> Frásagnir af ástandinu þennan dag voru mismunandi. Daníel Sigurbjörnsson sagði í viðtali í ''[[Morgunblaðið|Morgunblaðinu]]'' 10. nóvember:<blockquote>„Ástandið var mun alvarlegra í portinu en fjölmiðlar hafa sagt frá. Lögreglumenn voru þar í hættu; þeir kallaðir öllum illum nöfnum og margsinnis hótað lífláti [...] Ég fór inn í portið þegar maðurinn birtist uppi á þaki með Bónusfánann. Þegar einn lögreglumaðurinn ætlaði upp stigann gerði maður í portinu sig líklegan til að kippa honum aftur niður og það hefði valdið stórslysi. Mér tókst einhvern veginn að hindra manninn og var kallaður öllum illum nöfnum fyrir vikið og grýttur með eggjum, jógúrt og tómötum. Ástandið var mun alvarlegra en menn gera sér grein fyrir. Mér fannst öryggi mínu ógnað þrátt fyrir að hafa aðeins ætlað að taka þarna nokkrar myndir fyrir sjálfan mig.“<ref name=":4">{{tímarit.is|4203627|Margmenni við mótmæli á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|höfundur=Halldór Armand Ásgeirsson|útgáfudagsetning=10 nóvember 2008|blaðsíða=8}}</ref></blockquote> [[Ingvar Á. Þórisson]] kvikmyndagerðamaður sagði í ''Morgunblaðinu'' sama dag:<blockquote>„Sá sem strengdi upp Bónus-fánann uppskar mikið lof fyrir og í kjölfarið safnaðist fólk saman inni í portinu þar sem stiginn var. Þar voru aðeins þrír lögreglumenn. Maður heyrði seinna meir að það voru einhverjir tuddar þarna tilbúnir í slagsmál við lögregluna en ég held nú að það hafi verið lítil hætta á því að þau yrðu. Ég tel að það sé langt í að hér sjóði eitthvað upp úr.“</blockquote> Hann taldi lögregluna hafa brugðist vel við mótmælunum. „Ég var þarna fremst og fannst lögreglan bregðast hárrétt við. Þeir voru ekki með neinar brynsveitir og létu ekki æsa sig upp í neitt.“<ref name=":4" /> Á þessum mótmælum mætti [[Gunnar Már Pétursson]] myndlistarmaður í fyrsta sinn með skilti sem á stóð slagorðið „Helvítis fokking fokk!“.<ref>{{cite web|url=https://www.flickr.com/photos/johannesgunnar/3013903904/in/album-72157609177016624|author=Jói Gunnar|website=Flickr|title=Helvítis Fokking Fokk!|date=8.11.2008}}</ref> Þetta átti eftir að verða nokkurs konar einkennisslagorð Búsáhaldabyltingarinnar sem lýsti óánægju án þess að setja fram stefnu eða kröfu um breytingar. <gallery> Image:W05 Speaker Ragnheidur Gestsdottir 08323.JPG|Ragnheiður Gestsdóttir. Image:W05 Protesters Austurvöllur 08325.JPG|Mótmælendur með skilti. </gallery> === Sjötti mótmælafundur, 15. nóvember 2008. === Sjötti laugardagsfundurinn var haldinn 15. nóvember 2008. Ræðumenn voru [[Andri Snær Magnason]] rithöfundur,<ref>{{cite web|archive-url=https://vefsafn.is/is/20130402175817mp_/http://raddirfolksins.info/wp-content/uploads/2009/01/asm151108.pdf|url=http://raddirfolksins.info/wp-content/uploads/2009/01/asm151108.pdf|archive-date=2.4.2013|title=Hugsjónin Ísland|author=Andri Snær Magnason|date=15.11.2008|website=Raddir fólksins}}</ref> Viðar Þorsteinsson heimspekingur<ref>{{cite web|archive-url=https://vefsafn.is/is/20130402175817mp_/http://raddirfolksins.info/wp-content/uploads/2009/01/vth151108.pdf|url=http://raddirfolksins.info/wp-content/uploads/2009/01/vth151108.pdf|archive-date=2.4.2013|title=Ræða Viðars Þorsteinssonar á Austurvelli 15. nóv 2008|author=Viðar Þorsteinsson|date=15.11.2008|website=Raddir fólksins}}</ref> og [[Kristín Helga Gunnarsdóttir]] rithöfundur. Lúðrasveit Íslands undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum. Taldi lögregla að um 6000 manns hefðu mætt á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|4204103|Vaxandi styrkur mótmæla|útgáfudagsetning=17.11.2008|blaðsíða=4|blað=Morgunblaðið}}</ref> <blockquote>Mikill hiti var í fundarmönnum og ljóst að fólk krefst aðgerða. Þúsundir manna öskruðu já háum rómi þegar Hörður Torfason, tónlistarmaður og skipuleggjandi mótmælanna, spurði fólk hvort það vildi stjórn Seðlabankans burt. Sömu sögu var að segja þegar hann spurði hvort fólk vildi stjórn Fjármálaeftirlitsins, spillingaröflin og ríkisstjórnina burt. Þúsundraddað já kvað við. Rétt eins og fólk krafðist kosninga í vor með háværu já-svari.<ref>{{cite web|url=http://www.dv.is/frettir/2008/11/15/serfraedingur-i-ad-gelda-og-svaefa/|archive-url=https://vefsafn.is/is/20130502181530/http://www.dv.is/frettir/2008/11/15/serfraedingur-i-ad-gelda-og-svaefa/|website=DV.is|date=15. nóvember, 2008|title=Sérfræðingur í að gelda og svæfa|archive-date=2.5.2013}}</ref></blockquote> Eftir fundinn kastaði fólk eggjum, skyri og klósettrúllum í Alþingishúsið. Kveikt var í klósettrúllu á tröppum hússins, en lögreglan slökkti eldinn.<ref>{{tímarit.is|4010468|Kröfðust lýðræðis|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=16.11.2008|blaðsíða=6}}</ref> Um kvöldið voru vel sóttir samstöðutónleikar í [[Laugardalshöll]] þar sem íslenskt tónlistarfólk bauð til ókeypis tónleika. Meðal flytjenda voru [[Stuðmenn]], [[Buff (hljómsveit)|Buff]], [[Ný dönsk]], [[Ragnheiður Gröndal]], [[Lay Low]], [[Sálin hans Jóns míns (hljómsveit)|Sálin hans Jóns míns]], [[Baggalútur]] og [[HAM (hljómsveit)|Ham]].<ref>{{tímarit.is|4204139|Hlýleg stemning á samstöðutónleikum|útgáfudagsetning=17.11.2008|blað=Morgunblaðið|blaðsíða=40}}</ref> <gallery> image:W06 Speaker Vidar Thorsteinsson 08339.JPG|Viðar Þorsteinsson image:W06 Protesters 08361.JPG|Mótmælaskilti Image:W06 Andri Snær Magnason Speaker 08345.JPG|Andri Snær Magnason </gallery> === Sjöundi mótmælafundur, 22. nóvember, 2008. === Sjöundi laugardagsfundurinn var haldinn 22. nóvember 2008. Ræðumenn voru Sindri Viðarsson sagnfræðinemi, [[Katrín Oddsdóttir]] laganemi og [[Gerður Pálmadóttir]], atvinnurekandi í Hollandi. Lúðrasveit Íslands undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum og [[Hjalti Rögnvaldsson]] las baráttuljóð. <blockquote>Katrín sagði meðal annars ríkisstjórnina hafa brotið mannréttindi Íslendinga þegar skrifað var undir lánabeiðni til Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Þá væri það ekki ákvörðun þeirra Ingibjargar Sólrúnar og Geirs Haarde hvort gengið yrði til kosninga, eins og þau hafa sagt ekki tímabært. Hún lauk máli sínu með hrópunum "Góðir Íslendingar, við látum ekki kúga okkur" og uppskar mikinn fögnuð viðstaddra." <ref>{{tímarit.is|4010848|Mótmælendur gerast háværari|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=23. nóvember, 2008|blaðsíða=2}}</ref></blockquote> Eftir fundinn var aðgerðahópurinn [[Neyðarstjórn kvenna]] með gjörning þar sem styttan af Jóni Sigurðssyni var klædd í bleikan kjól.<ref>{{cite web|url=https://www.visir.is/g/2008435809d/jon-sigurdsson-klaeddur-i-kjol|title=Jón Sigurðsson klæddur í kjól|dags=22.11.2008|website=Vísir.is}}</ref> <gallery> Image:W07 Band2.JPG|Lúðrasveit Íslands leikur Image:W07 Hjalti Rögnvaldsson 08679.JPG|Ljóðalestur Hjalti Rögnvaldsson Image:W07 Protesters 8727.JPG|Mótmælendur með skilti sem á stendur „Vér mótmælum öll“ Image:W07 Katrin Oddsdottir speaker 08700.JPG|Katrín Oddsdóttir flytur erindi Image:W07 Protesters 8713.JPG|Mótmælendur </gallery> === Áhlaup á lögreglustöðina, 22. nóvember 2008 === {{aðalgrein|Áhlaupið á lögreglustöðina við Hverfisgötu 22. nóvember 2008}} Föstudaginn 21. nóvember var [[Haukur Hilmarsson]] handtekinn af lögreglunni fyrir að hafa klifrað upp í byggingarkrana í tengslum við mótmæli [[Saving Iceland]] á [[Kárahnúkavirkjun|Kárahnjúkum]] árið 2005. Margir töldu að tilgangur handtökunnar væri sá einn að taka hann úr umferð fyrir mótmælin um helgina.<ref>{{cite web|url=http://this.is/nei/?p=893|title=Lögregla tekur mótmælanda úr umferð|website=Nei.|date=22.11.2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090130162516/http://this.is/nei/?p=893|archive-date=30.1.2009}}</ref> Í ræðu sinni á laugardagsmótmælunum daginn eftir fordæmdi Hörður Torfason handtökuna og hvatti viðstadda til að fylkja liði að lögreglustöðinni á Hverfisgötu þar sem Haukur var í haldi. Milli 500 og eitt þúsund manns söfnuðust saman fyrir utan lögreglustöðina þar sem slagorðin „Út með Hauk! Inn með Geir!“ voru hrópuð. Mannfjöldinn braut sér leið í gegnum útidyr hússins, en var hrakinn frá af lögregluliði í óeirðabúningum sem beitti piparúða. Fimm þurftu að leita sér aðhlynningar á slysavarðstofu og erlendis var fjallað um atburðinn eins og óeirðir. Um klukkan 18:00 bárust þær fréttir að Hauki hefði verið sleppt úr haldi og að óþekktur aðili hefði greitt fyrir hann sektina sem hann var handtekinn fyrir að hafa ekki greitt.<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/skyringar/frettaskyringar/nr/89|author=Ásgeir H. Ingólfsson|title=Grátið eggjarauðutárum|website=Smugan|archive-url=https://vefsafn.is/is/20110106122642/http://www.smugan.is/skyringar/frettaskyringar/nr/89|archive-date=1.1.2011}}</ref><ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/11/22/fanganum_sleppt/|title=Fanganum sleppt|website=mbl.is|date=22.11.2008}}</ref> === Útifundur og borgarafundur, 24. nóvember 2008 === Mánudaginn 24. nóvember stóðu [[BSRB]] og fleiri samtök fyrir útifundi á Ingólfstorgi undir yfirskriftinni „Verjum velferðina“. Þar var borin upp vantrauststillaga á ríkisstjórnina og Alþingi og nokkrir fóru inn á þingpalla. Um 1000 manns voru á torginu og allt gekk vel fyrir sig. Um kvöldið var fjölmennur [[opinn borgarafundur]] í [[Háskólabíó]]i, en þar gekk líka allt vel fyrir sig.<ref name=":2" /> Sýnt var frá fundinum í beinni útsendingu á [[RÚV]]. Á þeim fundi mælti [[Ingibjörg Sólrún Gísladóttir]] hin fleygu orð „Þið eruð ekki þjóðin“ við lítinn fögnuð viðstaddra.<ref>{{tímarit.is|4011594|Góð vika/slæm vika|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=56|útgáfudagsetning=29.11.2008}}</ref> === Áttundi mótmælafundur, 29. nóvember 2008 === Áttundi laugardagsfundurinn var haldinn 29. nóvember 2008. Ræðumenn í þetta sinn voru [[Illugi Jökulsson]] rithöfundur,<ref>{{cite web|url=http://www.dv.is/blogg/tresmidja/2008/11/29/gerum-thad-theirra/|title=Gerum það án þeirra|website=DV.is/blogg: Ræða|author=Illugi Jökulsson|date=29.11.2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20100326161528/http://www.dv.is/blogg/tresmidja/2008/11/29/gerum-thad-theirra/|archive-date=26.3.2010}}</ref> Kristín Tómasdóttir frístundaráðgjafi, og [[Stefán Jónsson (f. 1964)|Stefán Jónsson]] leikstjóri.<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/pistlar/raedur/nr/183|title=Stefán Jónsson á Austurvelli 29. nóvember 2008|author=Stefán Jónsson|date=29.11.2008|archive-date=2008-12-04|archive-url=https://web.archive.org/web/20081204013021/http://smugan.is/pistlar/raedur/nr/183|access-date=2024-11-18|url-status=bot: unknown}}</ref> Á fimmta þúsund manns mættu á fundinn, þrátt fyrir kulda, og góð stemning var í hópnum.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/forsida/2008/11/29/segir_goda_stemningu_a_motmaelafundi/|vefsíða=mbl.is|date=29. nóvember, 2008|title=Segir góða stemningu á mótmælafundi|archive-date=6.10.2017|archive-url=https://vefsafn.is/is/20171006173230/http://www.mbl.is/frettir/forsida/2008/11/29/segir_goda_stemningu_a_motmaelafundi/}}</ref> Þátttakendum bauðst að undirrita „uppsagnarbréf“ handa völdum ráðamönnum.<ref>{{tímarit.is|4011987|Ráðamönnum sagt upp|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=30. nóvember 2008|blaðsíða=1}}</ref> === Mótmæli við Stjórnarráðið og Seðlabankann, 1. desember 2008 === [[Mynd:W08_Protesters_Arnarhóll_9424.JPG|thumb|Mótmælendur á Arnarhóli.]] Mánudaginn 1. desember 2008 (fullveldisdaginn) mætti hópur mótmælanda fyrir utan [[Stjórnarráð Íslands|Stjórnarráðið]]. [[Eva Hauksdóttir]] fór þar fremst í flokki ásamt átta manns. Hélt fólkið á svörtum og rauðum fánum. Eva Hauksdóttir fór með ýmiss konar þulur og særingar ásamt því að hópurinn kastaði kjötstykkjum á Stjórnarráðið og á grasblettinn þar fyrir framan. Eftir um hálfa klukkustund fór hópurinn í átt að [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankanum]]. Eva Hauksdóttir fór með lögreglumanni að afgreiðsluborði bankans og óskaði eftir því að fá að hitta [[Davíð Oddsson]] Seðlabankastjóra. Nokkur hópur af mótmælendum hafði komið sér fyrir í anddyrinu ásamt Evu og var farið að láta ófriðlega. [[Lögregla|Lögreglan]] vísaði fólkinu út. Í framhaldinu fór Eva til fundar við Davíð Oddson. Eftir fundinn kom [[Eva Hauksdóttir|Eva]] út með brúðu í líki Davíðs og framdi þar gjörning sem gekk út á að bera Davíð úr bankanum. Á [[Arnarhóll|Arnarhóli]] höfðu um 1000 manns safnast saman þegar mest var. Þar höfðu [[Borgarahreyfingin]] og [[Mótmælasamtökin Nýir tímar]] hvatt fólk til að koma saman á þjóðfundi um fullveldið. Síðar tók fólk að streyma þaðan að [[Seðlabanki|Seðlabankanum]]. Þegar hópurinn hafði náð áfangastað var ástandið orðið mjög eldfimt og nokkrir mótmælendur komnir á þak bankans. Margt fólk safnaðist fyrir í anddyrinu sem varð til þess að lögreglan gaf skipun um að rýma anddyrið. Þetta var gert nokkrum sinnum með litlum árangri sem varð til þess að lögreglan hótaði að nota [[Piparúði|piparúða]] á mótmælendur. Það kom þó aldrei til þess þar sem lögreglan átti samtal við mótmælendur sem töluðu um þeir vildu fara út með einhverri reisn og helst ekki fyrr en eftir einhvern tíma. Þá voru þau fyrirmæli gefin út til aðgerðahópa lögreglu að beita ekki neinni hörku við að koma mótmælendum út. Ágætlega gekk hjá lögreglu að koma fólkinu út en þó voru um 100 manns sem ekki vildu fara. Lögreglan gerði þá samkomulag við mótmælendur að ef þeir myndu bakka með sína lögreglumenn þá myndu mótmælendur fara út. Þetta gekk eftir og tókst lögreglu að rýma anddyrið án þess að til átaka kæmi.<ref name=":2" /> === Níundi mótmælafundur, 6. desember 2008 === Níundi mótmælafundurinn var haldinn laugardaginn 6. desember 2008. Ræðumenn voru [[Gerður Kristný]] rithöfundur og Jón Hreiðar Erlendsson fyrrum vörubílstjóri. Lúðrasveit Íslands undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum. Um 1500 manns sóttu fundinn, en þar boðaði Hörður Torfason upphaf „skyndiaðgerða“: <blockquote>Um 1.500 manns sóttu mótmælafund vegna efnahagsástandsins á Austurvelli í gær. Skipuleggjandi boðar til aðgerða með klukkustundar fyrirvara í vikunni. MÓTMÆLI Það er ekki nóg að halda mótmælafundi einu sinni í viku. Nú taka við skyndiaðgerðir. <ref>[http://vefblod.visir.is/index.php?s=2629&p=66525 Fréttablaðið 7. desember, 2008. Boða skyndiaðgerðir.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> Stöð 2 Kvöldfréttir.<ref>[http://vefmidlar.visir.is/?channelID=&programID=d93d6ddc-f3df-4c27-90e2-28d49738f306&mediaSourceID=fbf147c6-d35e-4e1f-afe5-83fa8b4abb8f&mediaClipID=7f98a25e-45ce-4eb3-a65a-1213e38650b5 Stöð 2 6. desember, 2008. Kvöldfréttir]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref></blockquote> Fundurinn var boðaður kl. 14:00. Fáir mættu á mótmælin í byrjun eða um 200-300 manns. [[Lögreglan á Íslandi|Lögreglan]] fylgdist með ákveðnum einstaklingum sem mest voru áberandi á mótmælunum við Seðlabankann þann 1. desember. Um klukkan 15:00 sást til tveggja pilta klifra upp á svalir fyrir ofan inngang Alþingishússins með skilti sem á stóð „Elskaðu land þitt“ og tilvísun í netslóð sem vísaði á sönglag á netinu. Eftir að þeir voru búnir að koma upp skiltinu fóru þeir niður. Stóðu mótmælin yfir til klukkan 15:31 og þegar mest var voru um 1000 manns á mótmælunum samkvæmt lögreglu. Eftir að mótmælunum lauk urðu nokkrir einstaklingar eftir á svæðinu og klukkan 16:02 kölluðu lögreglumenn lið sitt til baka en lögreglan hafði fylgst grant með mótmælunum sem fóru fram án átaka.<ref name=":2" /> Dreifimiðum var dreift á mótmælunum þar sem boðað var til nýrra mótmæla þann 8. desember á Austurvelli. Fyrirsögn dreifimiðanna var „TÍMI FYRIR AÐGERÐIR“ og stóð þar að þau mótmæli yrðu „annað stig“ í baráttu mótmælenda fyrir breytingum sem felast meðal annars í því að „raunverulega framkvæma þær ágætu hugmyndir sem fram hafa komið og hvernig megi ná fram réttlætinu. Ekki láta þig vanta, vertu með í aðgerðum gegn yfirvaldinu, vertu með í Byltingunni!“.<ref name=":2" /> === Mótmæli í Alþingishúsinu, 8. desember 2008 === {{aðalgrein|Nímenningarnir}} Mánudaginn 8. desember 2008 freistaði hópur um 30 mótmælenda þess að komast á palla Alþingis. Þingverðir og lögregla meinuðu fólkinu að komast á þingpalla. Níu úr þessum hóp voru síðar ákærð fyrir árás á sjálfræði Alþingis. Í ákæru sem þeim var birt 1. mars segir að fólkið sé ákært fyrir: <blockquote>... brot gegn valdstjórninni, almannafriði og allsherjarreglu og húsbrot með því að hafa, þann 8. desember 2008, ásamt hópi óþekktra manna, í heimildarleysi ruðst inn í Alþingishúsið við Austurvöll meðan á þingfundi stóð. ... Með háttsemi sinni rufu ákærðu friðhelgi Alþingis og starfsfrið auk þess sem öryggi Alþingis var hætta búin.<ref>{{cite web |url=http://www.rvk9.org/2010/05/21/ak%c3%a6rurnar-a-hendur-nimenningunum/ |title=rvk9.org, stuðningssíða nímenninganna. sótt 29. september 2010 |access-date=2010-10-01 |archive-date=2011-02-01 |archive-url=https://web.archive.org/web/20110201050856/http://www.rvk9.org/2010/05/21/ak%C3%A6rurnar-a-hendur-nimenningunum/ |url-status=dead }}</ref></blockquote> Tveir mótmælendanna komust upp á áhorfendapalla Alþingis, Snorri Páll Jónsson Úlfhildarson og óþekkt kona. Áður en hann var dreginn niður náði Snorri að hrópa af pöllunum: {{tilvitnun2|Þetta hús þjónar ekki tilgangi sínum lengur, drullið ykkur út.<ref>{{cite web|url=http://attac.is/index.php?option=com_content&view=article&id=109:raeea-solveigar-jonsdottur-a-austurvelli-15-mai-2010|website=attac.is|title=Ég ákæri ykkur. Ræða Sólveigar Jónsdóttur á Austurvelli 15. maí 2010|author=Sólveig Jónsdóttir|date=15. maí 2010|access-date=2010-10-01|archive-date=2016-03-05|archive-url=https://web.archive.org/web/20160305102100/http://attac.is/index.php?option=com_content&view=article&id=109:raeea-solveigar-jonsdottur-a-austurvelli-15-mai-2010|url-status=dead}}</ref>}} Hópur sem kallaði sig „Aðgerð Aðgerð“ lýsti yfir ábyrgð á aðgerðunum. Til nokkurra átaka kom fyrir utan þinghúsið þegar félagar hinna handteknu reyndu að frelsa þá úr klóm lögreglu. Lögreglan var með sérstakan viðbúnað á lögreglustöðinni við Hverfisgötu af ótta við sams konar umsátursástand og 22. nóvember. Ekki kom þó til þess.<ref>{{tímarit.is|6449496|„Út, út, drullið ykkur út“|blað=DV|útgáfudagsetning=9.12.2008|blaðsíða=8|höfundur=Atli Már Gylfason}}</ref> === Mótmæli við Ráðherrabústaðinn, 9. desember 2008 === Nokkrir tugir manns komu saman við [[Ráðherrabústaðurinn|Ráðherrabústaðinn]] við [[Tjarnargata|Tjarnargötu]] til að mótmæla ríkisstjórnarfundi sem þar fór fram, þriðjudaginn 9. desember. Hópurinn stillti sér upp í götunni og kom þannig í veg fyrir að ráðherrarnir kæmust að húsinu frá Tjarnargötu. Ráðherrarnir gengu þá inn bakdyramegin í gegnum garðinn ofan við húsið, frá [[Suðurgata|Suðurgötu]]. Eftirfarandi tilkynning var send út vegna aðgerðarinnar: <blockquote>Pólitísk aðgerð, 9.desember 2008, við Ráðherrabústaðinn við Tjarnargötu: Við, fólkið, komum í veg fyrir inngöngu inn í Ráðherrabústaðinn við Tjarnargötu og stöðvum þar með áframhaldandi valdníðslu ráðamanna. Peningar hafa stýrt fólki á kostnað réttinda þeirra og ráðamenn og þeirra klíkur hafa hagrætt fjármagni eftir eigin hagsmunum. Sú hagræðing hefur ekki skilað sér í réttlátu samfélagi, réttlátum heimi. Tími aðgerða er runninn upp, því réttlátt samfélag er ekki einungis mögulegt, heldur er það skylda okkar að berjast fyrir því!<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/frettir/frettir/nr/290|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090220132513/www.smugan.is/frettir/frettir/nr/290|archive-date=20.2.2009|title=Ráðherrum varnað inngöngu|website=Smugan|date=9. desember 2008}}</ref></blockquote> Tveir voru handteknir fyrir að hlýða ekki tilmælum lögreglu.<ref>{{cite web|url=http://logregla.is/displayer.asp?cat_id=1040&module_id=220&element_id=13128|title=Tveir mótmælendur handteknir|website=Lögregluvefurinn|date=9 desember 2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090424114011/http://www.logregla.is/displayer.asp?cat_id=1040&module_id=220&element_id=13128|archive-date=24.4.2009}}</ref> Í ''Morgunblaðinu'' var því slegið föstu að mótmælendur við Ráðherrabústaðinn væri sami „[h]ópur mótmælenda sem efndi til mótmæla í Alþingishúsinu [8. desember]“.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/12/09/motmaeli_vid_radherrabustadinn/|title=Mótmæli við Ráðherrabústaðinn|website=Mbl.is|date=9. desember 2008|retrieved=4. október 2010}}</ref> === Tíundi mótmælafundur, 13. desember 2008 === Tíundi laugardagsfundurinn var haldinn á Austurvelli 13. desember 2008. Um 1000 manns mættu á fundinn og sýndu samstöðu með 17 mínútna þögn í stað ræðuhalda. Á Akureyri tóku um 150 manns þátt í mótmælum undir yfirskriftinni „Virkjum lýðræðið“.<ref>{{tímarit.is|4015159|Lögreglan gaf fólki kakóbolla|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=4|útgáfudagsetning=14.12.2008}}</ref> <gallery> Image:W10 Hördur Torfason organizer 9761.JPG|Tíunda vikan og tíu útikerti við Alþingishúsið. Image:W10 Protesters 9755.JPG|Mótmælaskilti. Image:W10 Protesters 9825.JPG|Neyðarstjórn kvenna. </gallery> === Mótmæli við bankana, 17. desember 2008 === Boðuð mótmæli miðvikudaginn 17. desember áttu að hefjast kl. 9:00 við Austurvöll og þaðan átti að halda í bankana. Strax kl. 09:17 voru um 30 mótmælendur komnir inn á skrifstofur [[Landsbankinn|Landsbankans]] í [[Kirkjustræti]], flestir grímuklæddir og var óskað eftir aðstoð lögreglu við að koma þeim út. Hópurinn hélt þá í Landsbankann við [[Austurstræti]]. Þá hafði mótmælendum fjölgað í um 50 manns. Þau komu sér fyrir á 2. hæð hússins og stóð viðveran til um kl. 10:00 eða þar til ákveðið var að fara að Landsbankanum við Laugaveg 77. Þegar komið var í bankann skipti hópurinn sér í tvo minni hópa. Einn hópurinn fór á skrifstofurnar og hinn hélt til í afgreiðslusal. Eftir skamma stund yfirgáfu mótmælendur bankann og fóru á kaffihús [[Hljómalind]]ar við Laugarveg.<ref name=":2" /> Fólkið mótmælti meðal annars ráðningu [[Tryggvi Jónsson|Tryggva Jónssonar]] fyrrverandi aðstoðarforstjóra [[Baugur Group|Baugs]] til Landsbankans og hrópaði slagorðið „Borgið ykkar skuldir sjálf“.<ref>{{tímarit.is|4015405|Mótmælt í tveimur löndum|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=18.12.2008|blaðsíða=2}}</ref> Um kl. 13:00 var lögregla kölluð til vegna hóps mótmælenda á 101 Hotel við [[Hverfisgata|Hverfisgötu]] 10. Þeir biðu þar eftir [[Björgólfur Thor Björgólfsson|Björgólfi Thor Björgólfssyni]] sem var staddur á hótelinu. Mótmælendur sættust á að fara út eftir viðræður við lögreglu. Þegar mótmælendur voru komnir út gekk [[Jón Ásgeir Jóhannesson]] út af hótelinu og samkvæmt lögreglu veittust þeir að honum og reyndu að hefta för hans.<ref name="gudjonheidar" /><ref name=":2" /><ref>{{tímarit.is|4015407|Veist að Jóni Ásgeiri í gær|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=18.12.2008|blaðsíða=4}}</ref> Á bloggsíðu Guðjóns Heiðars Valgarðssonar, eins af mótmælendunum, segir hann:<blockquote>Þegar Jón Ásgeir kom út spurði ég hann hvort hann hafi stöðvað frétt [[DV]], hann veitti ekki svör og ætlaði greinilega ekki að staldra við og spjalla. Því tók ég mér snjóbolta í hönd og henti honum í smettið á Jóni. Fleiri fylgdu í kjölfarið og fékk Jón vænar gusur af snjóslugsi yfir fína jakkann sinn.<ref name="gudjonheidar">{{cite web|url=https://frussukusk.blog.is/blog/frussukusk/entry/747924/|title=Ég kastaði snjóbolta í Jón Ásgeir Jóhannesson|author=Guðjón Heiðar Valgarðsson|date=17.12.2008|website=Blog.is}}</ref></blockquote>Einnig segir hann að það hafi verið afar frelsandi að kasta snjóbolta í hann og mælti með að aðrir gerðu slíkt hið sama þegar Jón Ágeir yrði á vegi þeirra. === Ellefti mótmælafundur, 20. desember 2008 === [[Mynd:W11 Silent Protest 0073.JPG|thumb|right|Mótmælaskilti frá Neyðarstjórn kvenna.]] Á ellefta laugardagsfundinum voru aftur þögul mótmæli í ellefu mínútur. Um 500 manns mættu á mótmælin. Eftir fundinn köstuðu nokkrir mótmælendur snjó og skóm í Alþingishúsið.<ref>{{tímarit.is|4015701|Hentu skóm í Alþingishúsið|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=21.12.2008|blaðsíða=2}}</ref> Fyrirmyndin að skókastinu var atvik þar sem íraski blaðamaðurinn [[Muntadhar al-Zaidi]] kastaði skó að [[George W. Bush]] á blaðamannafundi í Bagdad sex dögum fyrr. === Tólfti mótmælafundur, 27. desember, 2008 === Tólfti laugardagsfundurinn var haldinn 27. desember 2008, á þriðja degi jóla. Lögregla taldi að um 500 hefðu mætt, en skipuleggjendur töldu það vera nær 1000.<ref>{{tímarit.is|5234896|Tólfti mótmælafundurinn á Austurvelli|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=29.12.2008|blaðsíða=4}}</ref> Ræðumenn voru [[Björn Þorsteinsson]] heimspekingur<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/ba271208.pdf Raddir fólksins: Ræða Björns Þorsteinssonar 27. des 2008.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> og [[Ragnhildur Sigurðardóttir]] sagnfræðingur.<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/ba271208.pdf Raddir fólksins: Ræða Ragnhildar Sigurðardóttur 27. des 2008]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> Mörg mótmælaskilti voru sett upp eins og [[umferðarmerki]] þar sem samningum við [[Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn|Alþjóðagjaldeyrissjóðinn]] var mótmælt og þess krafist að bankastjórum yrði vikið frá störfum.<ref>{{tímarit.is|5234917|Mótmælastaða|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=29.12.2008|blaðsíða=25}}</ref> Um 80 manns komu saman við þögul mótmæli á ráðhústorginu á Akureyri. === Kryddsíldarmótmælin, 31. desember 2008 === Nokkur hundruð manns söfnuðust saman við [[Hótel Borg]] á Austurvelli. Búist var við forystufólki stjórnmálaflokkanna í beina útsendingu á [[kryddsíld (sjónvarpsþáttur)|kryddsíld]] [[Stöð 2|Stöðvar 2]] á gamlársdag þar sem [[Sigmundur Ernir Rúnarsson]] var þáttastjórnandi. Hópur fólks fór gekk með blys frá Stjórnarráðinu á Austurvöll til að færa mótmælin nær þeim sem verið var að mótmæla.<ref name="10ar" /> Lögregla var með viðbúnað og til átaka kom við mótmælendur sem ruddu sér leið inn á hótelið og kveiktu þar í reyksprengjum og blysum.<ref name=":2" /> Lögregla beitti piparúða á mótmælendur og þurftu nokkrir að leita aðhlynningar vegna þess. Grjóti var kastað í andlit eins lögreglumanns sem kjálkabrotnaði.<ref>{{tímarit.is|4016189|Útsending Kryddsíldar rofin|útgáfudagsetning=2. janúar 2009|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=6}}</ref> Mótmælendur klipptu að lokum í sundur myndsnúru sem lá frá hótelinu að bíl fyrir utan og útsendingu var hætt. Seinna lýsti Arnar Rúnar Marteinsson varðstjóri því að það hversu mikil læti urðu þennan dag hafi komið lögreglu á óvart. Lögregla var fáliðuð þar sem meiri mannskapur hafði verið boðaður á vakt um kvöldið.<ref name="10ar">{{cite web|url=https://www.visir.is/g/20181905781d/tiu-ar-fra-hruni-sau-i-hvad-stefndi-eftir-kryddsildarmotmaelin|title=Tíu ár frá hruni: Sáu í hvað stefndi eftir Kryddsíldarmótmælin|date=1. október 2018|author=Sunna Kristín Hilmarsdóttir|website=Vísir.is}}</ref> Í skýrslu um aðgerðir lögreglu á þessum tíma kemur fram hjá ónefndum lögreglumanni sem var við störf þennan dag: <blockquote>Hluti mótmælenda á þessum tíma var vissulega góðkunningjar lögreglunnar og ungt róttækt fólk. Stór hluti var þó „venjulegir“ borgarar sem dags daglega myndu ekki taka þátt í skemmdarverkum, ofbeldi eða svívirða lögreglumenn við skyldustörf. [...] Mér virðist söguskýringin ætla að verða sú að þeir sem komu illa fram í mótmælunum og gengu of langt hafi bara verið lítill hópur góðkunningja lögreglunnar. Ekkert er fjær sanni í mínum huga.<ref name=":2" />{{rp|82}}</blockquote> === Þrettándi mótmælafundur, 3. janúar 2009 === Þrettándi laugardagsfundurinn var haldinn 3. janúar 2009 undir yfirskriftinni „Breiðfylking gegn ástandinu“.<ref>{{tímarit.is|5244935|Dagný Dimmblá sló í gegn|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=5.1.2009|blaðsíða=11}}</ref> Ræðumenn voru Halldóra Guðrún Ísleifsdóttir kennari og grafiskur hönnuður,<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/hgi030109.pdf Raddir fóklsins: Ræða Halldóru Guðrúnar Ísleifsdóttur 3. janúar, 2009.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref>, Einar Már Guðmundsson rithöfundur <ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/emg030109.pdf Raddir fólksins: Ræða Einars más Guðmundssonar 3. janúar 2009]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> og Dagný Dimmblá Jóhannsdóttir, 8 ára nemandi í Ísaksskóla.<ref>{{tímarit.is|401628|Átta ára stúlka í ræðustól|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=4. janúar 2009|blaðsíða=2}}</ref> Skipuleggjendur töldu að um 5.000 manns hefðu verið á Austurvelli, en lögregla taldi nokkuð færri.<ref>{{tímarit.is|4016280|Þúsundir á Austurvelli|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=1|útgáfudagetning=4.1.2009}}</ref> <gallery> Image:W13 Hördur Torfason organizer 0366.JPG|Hörður Torfason. Image:W13 Protesters 0394.JPG|Mótmælendur með skilti. Image:W13 Einar Már Gudmundsson speaker 0477.JPG|Einar Már Guðmundsson. Image:W13 Protesters 0412.JPG|Mótmælandi með öryggisgleraugu og öryggishjálm. Image:W13 Protesters 0434.JPG|Mótmælendur á Austurvelli. </gallery> === Fjórtándi mótmælafundur, 10. janúar 2009 === Fjórtándi laugardagsfundurinn var haldinn kl. 15:00 laugardaginn 10. janúar. Ræðumenn voru [[Þorvaldur Þorvaldsson]] trésmiður, [[Lilja Mósesdóttir]] hagfræðingur,<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/pistlar/penninn/lilja-mosesdottir/nr/574|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090130155618/www.smugan.is/pistlar/penninn/lilja-mosesdottir/nr/574|website=Smugan|date=10. janúar 2009|title=Þegar ekkert er eins og áður|author=Lilja Mósesdóttir|archive-date=30.1.2009}}</ref> og Lárus Páll Birgisson sjúkraliði.<ref>{{cite web|url=http://this.is/nei/?p=2430|website=Nei.|title=En þjóðin er þér ósammála|date=13. janúar 2009|author=Lárus Páll Birgisson|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090130154239/http://this.is/nei/?p=2430|archive-date=30.1.2009}}</ref> Skipuleggjendur töldu að um 4.000 manns hefðu mætt á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|6425368|Sandkorn|blað=DV|útgáfudagsetning=12.1.2009|blaðsíða=14}}</ref> <gallery> Image:W14 Lilla Mosesdottir speaker 0741.JPG|Lilja Mósesdóttir Image:W14 Protesters 0711.JPG|Mótmælandi með skilti með „Fjandafælu“ [[Jón lærði Guðmundsson|Jóns lærða]]. Image:W14 Protesters 0801.JPG|Horft yfir mannfjöldann á Austurvelli. Image:W14 Protesters 1063.JPG|Fánar mótmælenda. </gallery> === Fimmtándi mótmælafundur, 17. janúar 2009 === Fimmtándi laugardagsfundurinn fór fram 17. janúar 2009 kl. 15:00. Á fjórða þúsund manns mættu á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|5245740|Yfir þrjú þúsund á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=19.1.2009|blaðsíða=8}}</ref> Ræðumenn voru Svanfríður Anna Lárusdóttir, sem var atvinnulaus, og [[Gylfi Magnússon]] dósent í viðskiptafræði við Háskóla Íslands.<ref>{{cite web|url=http://www3.hi.is/%7Egylfimag/A_Austurvelli_17-1-09.pdf|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090425050335/http://www3.hi.is/%7Egylfimag/A_Austurvelli_17-1-09.pdf|title=Ræða á Austurvelli 17. janúar 2009|author=Gylfi Magnússon|date=17. janúar, 2009|website=Hi.is|archive-date=25.4.2009}}</ref> Mótmæli fóru fram á sex stöðum á landinu þennan dag: Reykjavík, Ísafirði, Akureyri, Dimmuborgum í Mývatnssveit, Selfossi og Egilsstöðum.<ref>{{cite web|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090417233855/ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item246628/|archive-date= 17.4.2009|website=Ruv.is|date=17. janúar 2009|title=Mótmælt á sex stöðum á landinu|url=http://ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item246628/}}</ref><ref>{{cite web|url=https://larahanna.blog.is/blog/larahanna/entry/774190/|author=Lára Hanna Einarsdóttir|date=18.1.2009|title=Mótmælt víða um land|website=blog.is}}</ref> Samtökin Nýjar raddir sem [[Ástþór Magnússon]] stofnaði til höfuðs Röddum fólksins, efndu til samkomu við Austurvöll sama dag klukkan 15:15. Þar áttu umræður að hefjast með stuttu ávarpi og þá átti orðið að vera laust. Lögreglan mætti á staðinn og fjarlægði sendiferðabíl og annan búnað Nýrra radda. Í framhaldi kærðu Nýjar raddir framgöngu lögreglu.<ref>{{cite web|url=http://lydveldi.blog.is/blog/lydveldi/entry/774223/|title=STJÓRNSÝSLUKÆRA vegna Lögreglunnar í Reykjavík|author=Ástþór Magnússon|website=blog.is|date=17.1.2009}}</ref> <gallery> Image:W14x Protesters 0976.JPG|Hópur heilbrigðisstarfsfólks mótmælir niðurskurði vegna Bankahrunsins. Image:W14x Protesters at Austurvöllur 0993.JPG|Mótmælaskilti þar sem má sjá skrifað „Helvítis fokking fokk!“ og „Ég er ekki þjóðin“. Image:W14x Speaker Gylfi Magnusson 1025.JPG|Gylfi Magnússon. Image:W14x Speaker Svanfridur Anna Larusdottir 1060.JPG|Svanfríður Anna Lárusdóttir. Image:W14x Protesters 1099.JPG|Súpueldhús á Austurvelli. </gallery> === Mótmæli við Alþingishúsið, 20. janúar 2009 === Þriðjudaginn 20. janúar kom Alþingi saman á ný eftir jólafrí og Raddir fólksins höfðu boðað mótmæli af því tilefni. Krafa mótmælenda var að boðað yrði til kosninga sem fyrst. Þingsetning var klukkan 13:00. Þá var hópur mótmælenda mættur á Austurvöll og fjölgaði eftir því sem leið á daginn. Mótmælendur slógu á trommur og hrópuðu slagorðið „Vanhæf ríkisstjórn“. Sturla Jónsson var með gasknúnar flautur sem gáfu frá sér mikinn hávaða.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/20/piparudi_og_handtokur/|title=Piparúði og handtökur við Alþingi|website=Mbl.is|date=20.1.2009}}</ref> Lögreglumenn í óeirðabúningum skipuðu sér framan við Alþingishúsið og í Alþingisgarðinum til að varna mótmælendum inngöngu í Alþingishúsið. Um 20 manns voru handteknir í Alþingisgarðinum og fluttir í bílakjallara Alþingis.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22324/|title=Myndskeið: Þjóðin var í Alþingisgarðinum|website=Mbl.is|date=20.1.2009}}</ref> Mótmælendur á Austurvelli hentu reyksprengjum og súrmjólk á lögregluna sem beitti bæði kylfum og piparúða á mótmælendur.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22325/|title=Myndskeið: Beittu kylfum á mótmælendur|website=Mbl.is|date=20.1.2009}}</ref> Margar rúður í Alþingishúsinu voru brotnar. Töluverður fjöldi mótmælenda hélt áfram trommuslætti eftir að þingmenn hurfu úr þinghúsinu, og um sjöleytið var kveiktur bálköstur norðan við Skálann, viðbyggingu Alþingishússins.<ref name=":2" />{{rp|101}} Í blöðunum var mótmælunum lýst sem mestu mótmælum Íslandssögunnar frá 1949<ref>{{tímarit.is|5245813|Mestu mótmæli frá 1949|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=21.1.2009|blaðsíða=1}}</ref> og farið var að tala um þau sem „byltingu“.<ref>{{tímarit.is|6364164|Janúarbyltingin á Austurvelli|blað=DV|útgáfudagsetning=21.1.2009|blaðsíða=2}}</ref> Fyrr um kvöldið höfðu mótmælendur reynt að kveikja í [[Óslóartréð|Óslóartrénu]] þar sem það stóð en eldurinn hafði slokknað af sjálfu sér.<ref>{{cite web|url=http://www.visir.is/osloartred-fellt-og-brennt/article/2009276463267|title=Oslóartréð fellt og brennt|date=20.1.2009|website=Vísir.is}}</ref> Laust fyrir miðnætti gerðu nokkrir mótmælendur aðra atlögu að trénu með því að klippa á víra sem héldu því uppi. Eftir dágóða stund tókst að fella tréð. Mótmælendur drógu tréð fyrir framan Skálann á Austurvelli<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/21/osloartred_borid_a_balid/|title=Óslóartréð borið á bálið|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Gerðar voru nokkrar tilraunir til þess að kveikja í trénu en erfitt reyndist að fá það til að loga. Það hafðist þó að lokum og bálið logaði lengi þar sem mótmælendur bættu á það eldsmat af nærliggjandi byggingarsvæðum. Um tvöleytið hófu lögregla og slökkvilið að slökkva bálið og aðra elda sem mótmælendur höfðu kveikt á Austurvelli. Aðgerðum lögreglu lauk ekki fyrr en um klukkan 3 um nóttina.<ref name=":2" />{{rp|103}} Nokkrir eftirmálar urðu eftir þessi mótmæli, þar sem [[Geir Jón Þórisson]] hélt því fram í skýrslu lögreglu um mótmælin árið 2012 að þingmenn [[Vinstri græn]]na, [[Steingrímur J. Sigfússon]] og [[Álfheiður Ingadóttir]], hefðu gagnrýnt störf lögreglu í þinghúsinu þennan dag. Hann hélt því líka fram að Álfheiður hefði verið í sambandi við mótmælendur í Alþingisgarðinum fyrr um daginn með farsíma úr þinghúsinu.<ref name=":2" />{{rp|98}} Álfheiður vísaði því á bug að hún hefði stýrt mótmælunum við húsið.<ref>{{cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/alfheidur-oskar-gagna-fra-logreglu|title=Álfheiður óskar gagna frá lögreglu|date=27.2.2012|website=RÚV}}</ref> Þetta varð samt tilefni [[samsæriskenning]]ar um að mótmælin hefðu í raun ekki verið sjálfsprottin heldur skipulögð af Vinstri grænum (sem voru í stjórnarandstöðu) og hafi lyktað með eins konar [[valdarán]]i.<ref>{{cite web|url=https://www.althingi.is/altext/140/03/r29141646.sgml|author=Vigdís Hauksdóttir|title=Ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur stjórnlagaráðs að frumvarpi til stjórnarskipunarlaga|date=29.3.2012|website=Alþingi.is}}</ref><ref>{{cite web|url=https://andriki.is/2010/10/07/fimmtudagur-7-oktober-2010/|title=Fimmtudagur 7. október 2010|date=7.10.2010|website=Andríki}}</ref><ref>{{cite web|url=https://kjarninn.is/skodun/2018-09-18-rytingsstunga-nasistanna-yfirfaerd-island-ii/|author=Þorvaldur Logason|title=Rýtingsstunga nasistanna yfirfærð á Ísland II|date=20.9.2018|website=Kjarninn}}</ref> <gallery> Image:W15 Police 1445.JPG|Mótmælendur slá á fötur upp við lögreglumenn sem standa þétt upp við Alþingishúsið. Image:W15 Protesters 1231.JPG|Reykur vegna blysa og reyksprengja yfir Austurvelli. Image:W15 Protesters 1253.JPG|Lögregla ræðir við mótmælendur. Image:W15 Protesters 1807.JPG|Fólk safnast við bálköstinn um kvöldið. </gallery> === Mótmæli við Stjórnarráðið og Alþingishúsið, 21. janúar 2009 === Daginn eftir þingsetningu mættu mótmælendur á Austurvöll klukkan eitt. Jarðarför átti að vera í Dómkirkjunni klukkan 3 og mótmælendur fluttu sig því að Stjórnarráðinu þar sem mótmælin héldu áfram. Stór hópur lögreglumanna í óeirðabúnaði þurfti að aðstoða ráðherra við að komast þaðan. Mótmælendur veittust að forsætisráðherra, Geir Haarde, þegar hann steig út í ráðherrabílinn og [[Hallgrímur Helgason]] rithöfundur barði með báðum hnefum á húddið á bílnum þegar hann ók frá Stjórnarráðinu í gegnum mannþröngina um klukkan tvö.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22350/|title=Erlendir fjölmiðlar fjalla um atvikið við stjórnarráðið|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref><ref>{{cite web|url=https://www.theguardian.com/world/2009/jan/22/iceland-protests-recession|title=Iceland's coalition struggles to survive protests|date=22.1.2009|author=Valur Gunnarsson|website=The Guardian}}</ref><ref>{{cite web|url=http://news.bbc.co.uk/2/hi/europe/7843327.stm|title=Protesters pelt Iceland PM's car |date=21.1.2009|website=BBC NEWS}}</ref> Eftir það héldu mótmælin áfram nokkra stund en færðust svo aftur inn á Austurvöll. Þar var þögn meðan á jarðarförinni stóð. Dómkirkjuprestur hafði beðið mótmælendur um að hafa hljótt við kirkjuna.<ref>{{tímarit.is|5245874|Aðsúgur gerður að ráðherra|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=22.1.2009|blaðsíða=14}}</ref> Mótmælin héldu svo áfram eftir 4. Lögreglan sló skjaldborg um Alþingishúsið líkt og daginn áður og varð fyrir eggjakasti. Innan dyra hafði boðaður þingfundur hins vegar verið felldur niður. Mótmælendur reyndu að kveikja bál á nokkrum stöðum á Austurvelli en þau voru slökkt jafnharðan.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22337/|title=Myndskeið: Mótmæla aftur í dag|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Klukkan 8 um kvöldið hófst fundur Samfylkingarfélagsins í Reykjavík í [[Þjóðleikhúsið|Þjóðleikhúskjallaranum]]. Þangað hélt stór hópur mótmælenda og kveikt var bál utan við innganginn. Á fundinum ályktaði félagið að slíta bæri stjórnarsamstarfinu við Sjálfstæðisflokkinn.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/21/samthykktu_alyktun_um_stjornarslit/|title=Samþykktu ályktun um stjórnarslit|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Eftir að fundinum lauk héldu mótmælendur aftur á Austurvöll þar sem lögregla varð fyrir grjótkasti og beitti piparúða til að dreifa mannfjöldanum. Piparúðinn kláraðist um miðnætti og tók lögreglan þá til þess bragðs að sprengja [[táragas]]sprengjur í fyrsta sinn frá 1949.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/22/taragasi_beitt_a_austurvelli/|date=22. janúar, 2009|title=Táragasi beitt á Austurvelli|website=Mbl.is}}</ref> Ein örsaga frá þessu kvöldi sem er höfð eftir í bókinni ''Hrunið'' eftir [[Guðni Th. Jóhannesson|Guðna Th. Jóhannesson]] er að svissneski listaverkasafnarinn [[Francesca Thyssen-Bornemisza]] hafi haldið kvöldverðarboð fyrir íslenska myndlistarmenn á veitingastaðnum Við Tjörnina og lyktin af táragasinu borist gestum sem stóðu og drukku kampavín á svölunum.<ref>{{cite journal|author=Benedikt Jóhannesson|year=2009|journal=Skírnir|volume=183|number=2|title=Í skugga hrunsins: Ritdómar|page=519|url=https://timarit.is/gegnir/991008671949706886}}</ref> Thyssen-Bornemisza var áberandi bakhjarl íslenskrar myndlistar á þessum tíma og árin eftir hrun. Eftir að táragasinu var beitt færðu mótmælendur sig aftur að Stjórnarráðinu þar sem hópur lögreglumanna stóð fyrir framan húsið og varð fyrir töluverðu grjótkasti. Um klukkan 2 gerðist það hins vegar að hópur mótmælenda tók sér stöðu framan við lögreglumennina til að verja þá fyrir grjótkastinu og hvetja fólk til að hætta því. Eftir það róuðust mótmælin.<ref name=":2" />{{rp|120}} Næstu daga var kallað eftir því að mótmælendur sýndu andstöðu við ofbeldi með því að auðkenna sig með appelsínugulum lit (sem var vísun í [[Appelsínugula byltingin|appelsínugulu byltinguna]] í Úkraínu 2004-5).<ref>{{tímarit.is|5245941|Mótmæla ofbeldi|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=23.1.2009|blaðsíða=17}}</ref> Sjö lögreglumenn slösuðust í mótmælunum, aðallega út af grjótkasti.<ref name=":2" />{{rp|120}} <gallery> Image:W15a Protesters 1897.JPG|Mótmæli við Stjórnarráðið. Image:W15a Protesters 1919.JPG|Mótmælaskilti við Stjórnarráðið. Image:W15a Protesters 1943.JPG|Hópur mótmælenda við Stjórnarráðið. Image:W15b Protesters 2269.JPG|Lögreglumenn mynda skjaldborg við Alþingishúsið. </gallery> === Mótmæli við Alþingishúsið, 22. janúar 2009 === [[Mynd:W15c Protesters 2580.JPG|thumb|Mótmælendur slá á trommur.]] Á fimmtudeginum var mótmælt sem fyrr og trommur barðar, en mótmælin voru mun friðsamlegri en dagana tvo þar á undan. Áætlað var að 400-500 manns hefðu mætt á Austurvöll. Sumir mótmælendur færðu lögreglumönnum blóm. Ýmis samtök sem höfðu tekið þátt í mótmælunum sendu frá sér yfirlýsingar þar sem ofbeldi gegn lögreglu var fordæmt. Raddir fólksins og ýmsir aðrir hópar boðuðu hlé á mótmælum föstudags- og laugardagskvöld þar sem áfengi og mótmæli færu ekki saman.<ref>{{tímarit.is|5245940|Söngur og rósir á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=23.1.2009|blaðsíða=17}}</ref> Margir mótmælendur auðkenndu sig með appelsínugulum borðum og tóku sér sumir stöðu með lögreglu við þinghúsið. Seinna um kvöldið var lögreglumönnum í óeirðabúnaði skipt út fyrir lögreglumenn í hefðbundnum einkennisbúningi.<ref name=":2" />{{rp|128}} Mótmælin stóðu engu að síður fram yfir 11 um kvöldið. <blockquote>Þrátt fyrir meiðsl á fólki, beinbrotna mótmælendur eftir barsmíðar lögreglu, þrátt fyrir að táragasi hafi verið beitt til að sundra mótmælendum og lögreglumaður dvalið á sjúkrahúsi í skammtímalegu eftir miðvikudaginn létu mótmælendur ekki bilbug á sér finna og mættu aftur í gær, fimmtudaginn 22. janúar, til aðgerða á Austurvelli. Lögreglan virðist spila ''good cop-bad cop'' að hætti bíómynda: nú var Geir Jón á svæðinu og fór þá allt friðsamlega fram. Grímuklæddir og grímulausir höfðu hátt saman, í ró og spekt. Mótmælendur færðu lögreglumönnum blóm og heitt kakó. Einn og einn var tekinn af lögreglu, en það var að mestu gert ofstopalaust. - Nei.<ref>{{cite web|url=http://this.is/nei/?p=3221|website=Nei.|date=23. janúar 2009|title=''Good cop''-dagur á Austurvelli|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090130152753/http://this.is/nei/?p=3221|archive-date=30.1.2009|url-status=dead}}</ref></blockquote> === Sextándi mótmælafundur, 24. janúar 2009 === Sextándi laugardagsfundurinn fór fram 24. janúar klukkan 3 á vegum Radda fólksins. Ræðumenn voru [[Magnús Björn Ólafsson]] blaðamaður, [[Hildur Helga Sigurðardóttir]] blaðamaður, Jakobína Ingunn Ólafsdóttir stjórnsýslufræðingur og [[Guðmundur Andri Thorsson]] rithöfundur. Um það bil 6000 manns tóku þátt í mótmælunum.<ref>{{cite web|url=http://www.ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item247637/|title=Allt að 6000 á Austurvelli í dag|date=24.1.2009|website=RÚV|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090206120317/http://www.ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item247637/|archive-date=6.2.2009}}</ref> Samkvæmt dagbók lögreglu fóru mótmælin vel fram og mun jákvæðari andi en dagana á undan. Margir auðkenndu sig með appelsínugulum lit til að sýna andstöðu við ofbeldi. Aðgerðum lögreglu lauk fyrir 7.<ref name=":2" />{{rp|142}} <gallery> Image:W16 Drummers 02618.JPG|Trommað við Alþingishúsið. Image:W16 Thorvaldur performs 02631.JPG|[[Þorvaldur Þorvaldsson]] trésmiður syngur. Image:W16 Speaker Magnus Björn Olafsson 2682.JPG|Magnús Björn Ólafsson með appelsínugulan borða. Image:W16 Protesters 2687.JPG|Mótmælaskilti í líki umferðarskiltis. Image:W16 Protester 2729.JPG|Mótmælendur á Austurvelli. Appelsínugulur litur er áberandi. </gallery> === Stjórnarslit, 26. janúar 2009 === Föstudaginn 23. janúar hafði Geir H. Haarde, forsætisráðherra, boðað til blaðamannafundar í Valhöll þar sem hann sagði frá því að hann hefði greinst með [[krabbamein]] og hygðist segja af sér formennsku í flokknum.<ref>{{tímarit.is|5246178|Aðdragandi sögulegra slita|blað=Morgunblaðið|höfundur=Una Sighvatsdóttir|útgáfudagsetning=27.1.2009|blaðsíða=15}}</ref> Samfylkingin brást við því með tilboði um [[þjóðstjórn]] undir forsæti [[Jóhanna Sigurðardóttir|Jóhönnu Sigurðardóttur]], þáverandi félagsmálaráðherra. Þetta þótti Sjálfstæðismönnum óaðgengilegt skilyrði og töluðu um ístöðuleysi samstarfsflokksins eftir brotthvarf formannsins, [[Ingibjörg Sólrún Gísladóttir|Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur]], sem greindist með krabbamein í höfði í september 2008.<ref>{{cite web|url=http://mbl.is/mm/frettir/sjonvarp/22438/|title=Ásaka hvert annað um hroka|date=26.1.2009|website=Mbl.is}}</ref><ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/kosning/2009/01/26/sett_fram_til_ad_knyja_fram_stjornarslit/|title=Sett fram til að knýja fram stjórnarslit|date=26.1.2009|website=Mbl.is}}</ref><ref>{{tímarit.is|4020086|Deila um ástæður slitanna|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=27.1.2009|blaðsíða=8}}</ref> Sunnudaginn 25. janúar, tilkynnti þáverandi viðskiptaráðherra, [[Björgvin G. Sigurðsson]], um afsögn sína. Sama dag var tilkynnt að þáverandi forstjóri fjármálaeftirlitsins [[Jónas Fr. Jónsson]] og stjórn þess myndu segja af sér. Með þessu kvaðst Björgvin vera að axla pólitíska ábyrgð sem viðskiptaráðherra á [[Bankahrunið á Íslandi|bankahruninu]]. Mánudaginn 26. janúar sagði [[Jón Sigurðsson (f. 1941)|Jón Sigurðsson]] sig úr bankaráði Seðlabankans.<ref>{{tímarit.is|5246178|Sagði sig úr bankaráði Seðlabanka Íslands|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=27.1.2009|blaðsíða=14}}</ref> Mánudaginn 26. janúar 2009, funduðu Geir H. Haarde og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir í Alþingishúsinu. Á þeim fundi var ákveðið að slíta ríkisstjórnarsamstarfi flokkanna. Að fundi loknum gekk Geir H. Haarde á fund forseta Íslands, [[Ólafur Ragnar Grímsson|Ólafs Ragnars Grímssonar]], á [[Bessastaðir|Bessastöðum]] og baðst lausnar fyrir hönd ráðuneytis síns og ríkisstjórnarinnar.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/kosning/2009/01/26/geir_til_bessastada_klukkan_16/|title=Geir til Bessastaða klukkan 16|date=26.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Lítill hópur mótmælenda fagnaði stjórnarslitunum með trommuslætti á Austurvelli. Nokkru áður var farið að nota heitið „búsáhaldabyltingin“ um mótmælin dagana á undan og eftir stjórnarslitin festist sú orðanotkun í sessi. Dagana á eftir var mynduð [[Fyrsta ráðuneyti Jóhönnu Sigurðardóttur|minnihlutastjórn undir forsæti Jóhönnu Sigurðardóttur]] með þátttöku [[Vinstri græn]]na. [[Framsóknarflokkurinn]] féllst á að verja stjórnina falli með því skilyrði að boðað yrði til kosninga um vorið. [[Alþingiskosningar 2009]] voru svo haldnar í apríl. Eitt nýtt framboð, [[Borgarahreyfingin]], spratt beinlínis upp úr mótmælunum á Austurvelli og fékk fjóra þingmenn í kosningunum.<ref>{{tímarit.is|5249027|Borgarahreyfingin - þjóðin á þing|blað=Morgunblaðið|höfundur=Þór Saari|útgáfudagsetning=17.3.2009|blaðsíða=19}}</ref> <gallery> Image:W16a Protester 02999.JPG|Mótmælandi á Austurvelli. Image:W16a Bessastadir 03017.JPG|Sjónvarpsfólk bíður komu forsætisráðherra til Bessastaða. Image:W26a Geir H. Haarde arrives 03030.JPG|Geir H. Haarde kemur til Bessastaða. Image:W16a Resignation 3041.JPG|Geir H. Haarde tilkynnir fjölmiðlum afsögn sína. </gallery> === Sautjándi mótmælafundur, 31. janúar 2009 === Sautjándi laugardagsfundur Radda fólksins var haldinn 31. janúar og kynntur sem „sigurhátíð“.<ref>{{tímarit.is|5246507|Sautjándi mótmælafundurinn|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=2.2.2009|blaðsíða=7}}</ref> Um 2000 manns mættu á fundinn. Þjóðkórinn söng ættjarðarlög. Ræðumenn voru Viðar Hreinsson bókmenntafræðingur, [[Katrín Snæhólm Baldursdóttir]] myndlistarkona og Viðar Þorsteinsson heimspekingur. Um kvöldið voru tónleikar á skemmtistaðnum NASA við Austurvöll undir yfirskriftinni „Búsáhaldaboogie“. Þar komu fram [[Mug­i­son]], [[Sudd­en We­ather Change]], [[Reykja­vík (hljómsveit)|Reykjavík]], [[XXX Rottweilerhundar]] og [[Jeff Who]].<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/folk/frettir/2009/01/31/sigurhatid_radda_folksins_a_austurvelli/|title=Sigurhátíð Radda fólksins á Austurvelli|date=31.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> <gallery> Image:W17 Chorus of the Nation 3322.JPG|Þjóðkórinn. Image:W17 Katrin Snæholm Baldursdottir speaker 3389.JPG|Katrín Snæhólm Baldursdóttir. Image:W17 Protesters 3402.JPG|Hörður Torfason í hópi mótmælenda. </gallery> === Fleiri mótmælafundir í kjölfar Bankahrunsins === Næstu mánuði héldu laugardagsfundir áfram á vegum Radda fólksins, þótt mun færri mættu á flesta þeirra en áður. Krafa mótmælenda var að stjórn Seðlabanka Íslands myndi víkja.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/02/07/thyskir_sparifjareigendur_i_hopi_motmaelenda/|title=Þýskir sparifjáreigendur í hópi mótmælenda|date=7.2.2009|website=Mbl.is}}</ref> Þetta breyttist þegar fyrstu samningarnir vegna [[Icesave]]-reikninganna litu dagsins ljós, en fjölmenn mótmæli vegna þeirra voru sumarið 2009, meðal annars á vegum aðgerðahópsins [[InDefence]].<ref>{{tímarit.is|5260731|„Hvar er forsetinn með öll sín sambönd?“|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=14.8.2009|blaðsíða=2|höfundur=Sigurður Bogi Ævarsson}}</ref> Alls urðu laugardagsfundir Radda fólksins fleiri en 30.<ref>{{cite web|url=https://www.visir.is/g/2009495068878/raddir-folksins-a-austurvelli-i-dag|title=Raddir fólksins á Austurvelli í dag|date=20.6.2009|website=Vísir.is}}</ref> Allt árið 2010 var mótmælt vegna uppgjörs [[húsnæðislán]]a og [[gengislán]]a almennings. Þessi mótmæli náðu hámarki 4. október 2010 þegar allt að 7.000 mættu á Austurvöll,<ref name=":2" />{{rp|233}} bál voru kveikt og flugeldar sprengdir.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2010/10/04/metfjoldi_a_austurvelli/|title=Metfjöldi á Austurvelli|author=Baldur Arnarsson|date=4.10.2010|website=Mbl.is}}</ref> == Mótmælendur == [[Mynd:W06 Protesters 08446.JPG|Mannfjöldinn á Austurvelli|thumb|right|Mannfjöldi á Austurvelli 15. nóvember 2008 þegar talið var að 6.000 manns hefðu mætt til að mótmæla.]] Þótt mótmælaaðgerðir frá hausti 2008 fram að falli ríkisstjórnarinnar í janúar 2009 hafi verið misvel sóttar, er ljóst að mörg þúsund manns tóku þátt í mótmælum um allt land þessa mánuði. Mótmælendur voru síður en svo einsleitur hópur og margir nefndu að þarna hefði komið saman þverskurður af þjóðinni.<ref>{{cite web|url=https://kjarninn.is/skodun/2016-04-15-motmaelin-og-stora-samhengid/|title=Mótmælin og stóra samhengið|date=15. apríl 2016|author=Jón Gunnar Bernburg|website=Kjarninn}}</ref><ref>{{cite web|url=https://www.sarpur.is/Adfang.aspx?AdfangID=550928|title=Spurningaskrá 112 Kreppan, hrunið og Búsáhaldabyltingin: Kona fædd 1956|website=Sarpur: Þjóðhættir|date=2010-1-59|útgefandi=Þjóðminjasafn Íslands}}</ref> Margir höfðu tapað sparnaði við fall bankanna og sáu myntkörfulán sín margfaldast, margt starfsfólk í byggingageiranum og fjármálageiranum missti vinnuna þegar leið á haustið, og heilbrigðisstarfsfólk sá fram á stórfelldan niðurskurð. Allt gaf þetta fólki tilefni til að mæta á Austurvöll og láta í sér heyra. Mótmælin urðu líka vettvangur til þess að afla sér upplýsinga um Bankahrunið þegar efnahagsleg óvissa var áberandi og landsmenn kölluðu á frekari skýringar. Samkvæmt íslensku kosningarannsókninni sem var gerð eftir [[Alþingiskosningar 2009]], sögðust 17% svarenda hafa tekið þátt í mótmælum í kjölfar Bankahrunsins og 70% sögðust hafa verið hlynnt mótmælunum.<ref name="evaheida">{{cite conference|title=Búsáhaldabyltingin: Pólitískt jafnræði og þátttaka almennings í mótmælum|author=Eva Heiða Önnudóttir|conference=Þjóðarspegillinn|year=2011|page=39|url=https://skemman.is/handle/1946/10251}}</ref> Rannsóknin sýndi að ekki var mikill munur á þeim sem tóku þátt og þeim sem ekki tóku þátt hvað varðar menntun og tekjur, en hvatar á borð við áhuga á stjórnmálum, að telja sig vinstra megin við miðju í stjórnmálum og að telja mikla hagsmuni vera í húfi, voru lykilástæður þátttöku. Önnur rannsókn sem var gerð á handahófskenndu 609 manna úrtaki á höfuðborgarsvæðinu sýndi að 25% eða fjórðungur íbúa tók þátt í einhverjum mótmælum á Austurvelli í janúar 2009.<ref name="konnun" /><ref>{{cite journal|title=Economic Crisis and Popular Protest in Iceland, January 2009: The Role of Perceived Economic Loss and Political Attitudes in Protest Participation and Support|author=Jón Gunnar Bernburg|journal=Mobilization: An International Quarterly|year=2015|volume=20|number=2|pages=231–252|doi=10.17813/1086-671X-20-2-231}}</ref> Niðurstöður sýndu að fólk sem var óánægt með lýðræðið og taldi vera spillingu í stjórnmálum, sérstaklega vinstrisinnað fólk, var mun líklegra til að mæta og taka þátt í mótmælunum.<ref name="konnun">{{cite conference|title=Hverjir tóku þátt í Búsáhaldabyltingunni?|author=Jón Gunnar Bernburg, Berglind Hólm Ragnarsdóttir, Sigrún Ólafsdóttir|conference=Þjóðarspegillinn|year=2010|url=https://skemman.is/handle/1946/6856}}</ref> Þau sem að höfðu neikvæðar væntingar um framtíðarstöðu sína og lífskjör voru 15 sinnum líklegri til að sækja mótmælin reglulega, burtséð frá því hver þáverandi lífskjör þeirra voru. Þeir landsmenn sem skilgreindu sig lengst til [[Vinstristefna|vinstri]] voru 50 sinnum líklegri til þess að mæta ítrekað á mótmælin en þeir sem skilgreindu sig lengst til [[Hægristefna|hægri]]. Vantraust á stjórnmálakerfinu hafði líka áhrif; fólk sem bar lítið traust til stjórnmálakerfisins var 6 sinnum líklegra til að mæta á mótmælin. Fólk sem taldi að það væru ójöfn tækifæri í landinu vegna spillingar var miklu líklegra til þess að taka ítrekað þátt í mótmælunum á Austurvelli. Ef hámarks- og lágmarksgildi í mælingunni eru skoðuð, voru þau sem mældust hæst 150 sinnum líklegri til þess að mæta ítrekað en þau sem mældust lægst.<ref name="konnun" /> === Aðgerðahópar === [[Mynd:W15 090120-DSC01585.JPG|thumb|Trommusláttur við Alþingishúsið 20. janúar 2009 með Sigurð Harðarson úr Andspyrnu fremstan í flokki. Mótmælaskilti frá Neyðarstjórn kvenna eru áberandi.]] Í kjölfar efnahagshrunsins urðu til hópar fólks sem hafði áhyggjur af ástandinu og vildu leggja sitt af mörkum til að freista þess að hafa áhrif. Búsáhaldabyltingin, efnahagskreppan og viðbrögð hinna ýmsu ríkisstjórna við henni, höfðu þau áhrif að fjöldi nýrra grasrótarhreyfinga og stjórnmálaflokka varð til næstu ár á eftir. * [[Raddir fólksins]] voru samtök sem vildu ná saman fólki til þess að mótmæla á friðsaman hátt. Samtökin, með [[Hörður Torfason|Hörð Torfason]] í broddi fylkingar, héldu vikuleg mótmæli á Austurvelli frá 11.október til og með 27.júní 2009 auk annarra funda þar sem fjöldi ólíkra ræðumanna kom fram. * [[Mótmælasamtökin Nýir tímar]] voru undir forystu [[Kolfinna Baldvinsdóttir|Kolfinnu Baldvinsdóttur]] og stóðu að fyrstu mótmælunum á Austurvelli ásamt Röddum fólksins, og fyrsta „þjóðfundinum“ á Arnarhóli 1. desember, ásamt Borgarahreyfingunni. * [[Neyðarstjórn kvenna]] var femínískur aðgerðahópur sem var stofnaður í október 2008. Þær stóðu fyrir ýmsum aðgerðum sem voru áberandi í mótmælunum á Austurvelli. * [[Andspyrna (hreyfing)|Andspyrna]] var hreyfing anarkista stofnuð af Sigurði Harðarsyni seint á 10. áratugnum. Hreyfingin stóð fyrir fjölbreyttum aðgerðum auk virkrar þátttöku í mótmælunum á Austurvelli. * [[Borgarahreyfingin]] - þjóðin á þing var upphaflega regnhlífarsamtök ýmissa hópa sem höfðu tekið þátt í mótmælunum. Árið 2009 var stofnaður stjórnmálaflokkur með sama nafni upp úr hreyfingunni. Merki flokksins var appelsínugul slaufa, sem var vísun í tákn andstöðu við ofbeldi í mótmælunum í desember það ár. * [[InDefence]] voru samtök sem stofnuð voru í kjölfar þess að [[ríkisstjórn Bretlands]] kyrrsetti eignir [[Landsbankinn|Landsbankans]] í Bretlandi til að tryggja innistæður breskra sparifjáreigenda 8. október 2008. Samtökin höfðu sig mest í frammi í mótmælum vegna [[Icesave]]-samninganna sumarið 2009. * [[Hagsmunasamtök heimilanna]] voru stofnuð 15.janúar 2009. Markmið þeirra var að taka á brýnum fjárhagsvanda heimilanna sem skapaðist í kjölfar efnahagshrunsins og að forða heimilunum í landinu frá ósanngjarnri eignaupptöku, óbærilegum skuldaklyfjum og upplausn. Samtökin voru áberandi í mótmælum gegn lögum um uppgjör lána árið 2010. == Aðgerðir lögreglu == [[Image:W15a Protesters 1894.JPG|thumb|Lögreglumenn í óeirðabúningum við Stjórnarráðið 21. janúar 2009.]] Lögreglan á Íslandi fékk sérhannaðan [[óeirðalögregla|óeirðabúnað]] árið 2002 í tengslum við NATO-fund á Íslandi þar sem var búist við mótmælum. Verklagsreglur um [[mannfjöldastjórnun]] voru gefnar út í apríl 2002. Ekki reyndist þörf á þeim viðbúnaði, en lögreglan ákvað að viðhalda þeirri þjálfun sem fram hafði farið og halda áfram að verða sér úti um nauðsynlegan búnað. Íslenska lögreglan þurfti lítið að beita sér vegna mótmæla fyrr en árið 2005 þegar vörubílstjórar mótmæltu olíugjöldum og sköttum. Í mars 2008 brutust aftur út [[mótmæli vörubílstjóra á Íslandi 2008|mótmæli vörubílstjóra]] þar sem óeirðabúnaður var notaður, meðal annars [[piparúði]]. Þegar bankakerfið á Íslandi hrundi var búist við því að almenningur myndi gera áhlaup á bankana og að mögulega gætu brotist út [[óeirðir]]. [[Stefán Eiríksson]] lögreglustjóri lögreglu höfuðborgarsvæðisins (LRH) kallaði saman yfirlögregluþjóna og aðstoðarlögreglustjóra sunnudaginn eftir Bankahrunið. Þar ræddu þeir meðal annars um það sem gæti komið upp; til dæmis viðbrögð almennings ef [[greiðslukort]]afyrirtæki lokuðu og mögulega seðlaþurrð hjá bönkunum. Yfirstjórn LRH ákvað að lögreglan reyndi í lengstu lög að forðast valdbeitingu við störf sín við að halda aftur af mótmælendum, heldur reyna að ræða frekar við skipuleggjendur mótmælanna. Handtökur yrðu ekki framkvæmdar nema ómögulegt væri að koma ró á mannskapinn og þá ef líkamlegu ofbeldi væri beitt gegn lögreglumönnum eða öðrum.<ref name=":2" /> === Skýrsla um aðgerðir lögreglu í mótmælunum === [[Geir Jón Þórisson]] skrifaði árið 2012 skýrsluna „Samantekt á skipulagi lögreglu við mótmælin 2008-2011“ að beiðni Stefáns Eiríkssonar. Á þessu tímabili var Geir Jón starfandi yfirlögregluþjónn og kom að undirbúningi aðgerða. Skýrslan er ein mikilvægasta heimildin um aðgerðir lögreglu í mótmælunum.<ref name=":2" /> Skýrslan rekur stefnu og ákvarðanatöku lögreglustjóra höfuðborgasvæðisins sem og samantekt á einstaka mótmælum. Í lok skýrslunnar koma svo tölfræðiupplýsingar sem sýna meðal annars fjölda lögreglumanna sem tóku þátt í starfi á vettvangi mótmælanna. Skýrslan byggist aðallega á gögnum og skráningum úr dagbók lögreglu fyrir hvern dag sem mótmæli voru. Farið var yfir umfjöllun fjölmiðla og þannig aflað upplýsinga um gagnrýni á lögregluna.<ref name=":2" /> Varðandi skipulagið kom fram að lögreglumönnum var raðað í átta manna flokka undir stjórn flokkstjóra. Fjöldi aðgerðahópa tók mið af áætluðum fjölda mótmælenda og því hvort menn töldu að átök myndu brjótast út. Fram kemur í skýrslunni að notast hafi verið við aðferðafræði mannfjöldastjórnunar. Því hafi einstaklingsframtak lögreglumanna ekki verið fyrir hendi og auðveldara að tryggja öguð og markviss vinnubrögð. Í skýrslunni kemur vel fram það mikla álag sem var á lögreglumönnum vegna mótmælanna. Þá kom líka fram að lögregla var stundum of fáliðuð og vanmat umfang væntanlegra mótmæla, til dæmis á gamlársdag 2008. Helsta tölfræði sem kom fram í skýrslunni var eftirfarandi: * Fjöldi aðgerða lögreglu vegna mótmæla sem er lýst í skýrslunni voru 138. * Samtals störfuðu 4.714 lögreglumenn í öllum mótmælunum, margir komu við sögu oftar en einu sinni. * Ætla má að heildartímafjöldi sem lögregla var við störf tengdum mótmælum hafi verið um 26.656,5 klst. * Áætlaður kostnaður LRH vegna mótmæla á fyrrgreindu tímabili er 65-70 milljónir króna. Einn mótmælenda sem nefndur er í skýrslunni, [[Eva Hauksdóttir]], óskaði eftir að fá aðgang að henni. Eftir nokkra rekistefnu kvað úrskurðarnefnd upplýsingamála upp úr með að skýrslan skyldi afhent.<ref>{{cite web|url=http://www.unu.is/urskurdir/nr/8292|title=541/2014. Úrskurður frá 8. október 2014|vefsíða=Stjórnarráð Íslands}}</ref><ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2014/10/19/eva_hauks_faer_adgang_ad_skyrslu_geirs_jons/|title=Eva Hauks fær aðgang að skýrslu Geirs Jóns|date=19.10.2014|website=Mbl.is}}</ref> Skýrslan var afhent fjölmiðlum 24. október 2014. Ein­tökin voru síðar inn­kölluð eftir að í ljós kom að hægt var að sjá afmáðan text­a. Skýrslan inniheldur viðkvæmar persónuupplýsingar um 75 einstaklinga. Alls kvörtuðu fimm til Persónuverndar vegna birtingar skýrslunnar<ref>{{cite web |url=https://www.personuvernd.is/efst-a-baugi/urskurdir-og-alit/2014/greinar/nr/1873 |title=Geymd eintak |access-date=2017-03-09 |archive-date=2014-11-06 |archive-url=https://web.archive.org/web/20141106094059/http://www.personuvernd.is/efst-a-baugi/urskurdir-og-alit/2014/greinar/nr/1873 |url-status=dead }}</ref><ref>{{cite web|url=http://stundin.is/frett/geir-jon-braut-log-vid-gerd-busahaldaskyrslunnar/|title=Lögreglustjórar brutu gegn mótmælendum|author=Áslaug Karen Jóhannsdóttir|date=4.3.2015|website=Stundin}}</ref> og einn aðili kærði Geir Jón Þórisson vegna ummæla í henni.<ref>{{cite web|url=https://www.visir.is/g/2014141039872/f/f/skodanir|date=30.10.2014|title=Skýrsla Geirs Jóns: "Sýnir að lögreglan stundar forvirkar rannsóknaraðgerðir“|author=Hjörtur Hjartarson|website=Vísir.is}}</ref> == Eftirmæli == Búsáhaldabyltingin hefur þótt umdeilt viðfangsefni. Fræðimenn hafa ólíkar skoðanir, deilt um mikilvægi hennar, arfleið og afleiðingar. Hún hefur einnig verið bitbein í pólítískri umræðu á ýmsum vettvangi. === Opinber umræða === * Una Sighvatsdóttir fréttamaður skrifaði grein í ''Morgunblaðið'' í október 2009 sem bar heitið „Búsáhaldabylting í andarstlitrunum“ þar sem hún sagði frá byltingunni og stiklaði á stóru um helstu vendipunkta í atburðarrásinni sem átti sér fyrri hluta árs 2009.<ref>{{tímarit.is|5263927|Búsáhaldabylting í andarslitrunum|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=2. október 2009|blaðsíða=18-19|höfundur=Una Sighvatsdóttir}}</ref> * Í maí 2012 gerð [[Árni Johnsen]] lítið úr Búsáhaldabyltingunni og sagði í umræðu á Alþingi um þjóðaratkvæðagreiðslu um nýja stjórnaskrá:<ref>{{cite web|url=http://www.althingi.is/altext/140/05/r18110741.sgml|title=Ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur stjórnlagaráðs að frumvarpi til stjórnarskipunarlaga: Árni Johnsen (S)|date=18. maí 2012|author=Árni Johnsen|website=Alþingi.is}}</ref> <blockquote>Hér varð engin búsáhaldabylting og það vita allir sem fylgdust með. Hér varð bylting þar sem þingmenn úr hópi Vinstri grænna höfðu samið við þingmenn úr hópi Samfylkingar um að skapa upplausn til að Samfylkingin gæti vikið úr ríkisstjórn með Sjálfstæðisflokki og farið undir sæng með Vinstri grænum.</blockquote> * [[Egill Helgason]] bloggaði í október 2012 um Reykjavíkurbréf ''[[Morgunblaðið|Morgunblaðsins]]'' þar sem lítið var gert úr búsáhaldabyltingunni og aðdraganda hennar. Hann var afar ósáttur eftir lestur bréfsins þar sem hann vildi meina að þau væri tilraun til þess að endurskrifa söguna.<ref>{{cite web|url=https://www.dv.is/eyjan/2012/10/7/ad-endurskrifa-soguna/|title=Silfur Egils: Að endurskrifa söguna|date=7.10.2012|author=Egill Helgason|website=Eyjan.is}}</ref> * Á tíu ára afmæli Bankahrunsins skrifaði Sunna Kristín Hilmarsdóttir fréttaskýringu sem nefnist „Tíu ár frá hruni: Sáu í hvað stefndi eftir Kryddsíldarmótmælin“ á Vísi.is.<ref>{{cite web|url=Tíu ár frá hruni: Sáu í hvað stefndi eftir Kryddsíldarmótmælin|author=Sunna Kristín Hilmarsdóttir|date=1. október 2018|website=Vísir.is}}</ref> Þar ræddi hún við Jón Gunnar Bernburg félagsfræðing, Sólveigu Önnu Jónsdóttur formann Eflingar, og Arnar Rúnar Marteinsson varðstjóra hjá lögreglunni. * Á tíu ára afmæli falls ríkisstjórnar Samfylkingar og Sjálfstæðisflokks birti Ríkisútvarpið fréttaskýringu eftir Brynjólf Þór Guðmundsson undir yfirskriftinni „Tíu ár liðin frá búsáhaldabyltingunni“.<ref>{{cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/tiu-ar-lidin-fra-busahaldabyltingunni|title=Tíu ár liðin frá búsáhaldabyltingunni|date=20. janúar 2019|website=RÚV}}</ref> === Bækur === Skrifaðar hafa verið þó nokkrar bækur sem fjalla um búsáhaldabyltinguna. Bækurnar eru að mörgu leiti ólíkar og fjalla um hinar ýmsu hliðar byltingarinnar þrátt fyrir að þær fjalli í grunninn um sama efni. * ''Búsáhaldabyltingin – sjálfsprottin eða skipulögð?'' kom út árið 2013 og er höfundur hennar [[Stefán Gunnar Sveinsson]] sagnfræðingur og blaðamaður. Höfundur reynir að skýra hvernig mótmælin komu til. Bókin er byggð á skýrslum og og viðtölum fremur en fræðilegum kenningum. Að lokum reynir höfundur að svara spurningunni sem varpað er fram í titli bókarinnar.<ref>http://hrunid.hi.is/sagasidferdi/busahaldabyltingin/</ref> * ''Economic Crisis and Mass Protest – The Pots and Pans Revolution in Iceland'' er bók eftir [[Jón Gunnar Bernburg]], prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands sem kom út 2016. Í bókinni skýrir höfundur frá því hvernig efnahagskreppan leiddi til fjöldamótmæla á árunum 2008 og 2009. Bókina byggir höfundur á þriggja ára rannsóknarvinnu þar sem hann tók viðtöl mótmælendur, skoðaði orðræðu í samfélaginu ásamt því að skoða gögn lögreglu. Þá eru mótmælin sett í samhengi við önnur nýleg fjöldamótmæli sem hafa átt sér stað víða um heim.<ref>https://www.routledge.com/Economic-Crisis-and-Mass-Protest-The-Pots-and-Pans-Revolution-in-Iceland/Bernburg/p/book/9781472425478</ref> * ''Útistöður'' er skrifuð af [[Margrét Tryggvadóttir|Margréti Tryggvadóttir]] bókmenntafræðingi og kom út árið 2014. Í bókinni lýsir hún eigin þáttöku í mótmælunum sem leiddu svo til setu hennar á Alþingi vorið 2009. Í bókinni er atburðarrásin rakin frá bankahruninu eins og höfundur upplifði þann tíma. Bókin er fjölbreytt og tekur á mörgum af hitamálunum í íslenskri pólitík eins og [[Icesave]] og umsókn um aðild Íslands að [[ESB]].<ref>http://hrunid.hi.is/sagasidferdi/utistodur/</ref> === Fræðigreinar === * Ingólfur V. Gíslason rannsakaði mótmælin og gaf í kjölfarið út greinina „Lögreglan og Búsáhaldabyltingin“ sem kom út árið 2014. Í greininn leitar hann skýringa á því hversu friðsamleg mótmælin voru miðað við stærðargráðu þeirra. Hann tók viðtal við 13 lögreglumenn sem stóðu vaktina í mótmælunum.<ref>{{cite journal|author=Ingólfur Gíslason|year=2014|title=Lögreglan og búsáhaldabyltingin|journal=Íslenska þjóðfélagið|volume=5|number=2|pages=5-18|url=https://vefsafn.is/is/20220121170206mp_/https://www.thjodfelagid.is/index.php/Th/article/view/66/53}}</ref> * [[Njörður Sigurjónsson]] gaf út árið 2015 greinina „Hávaði búsáhaldabyltingarinnar“ um aðferðir sem mótmælendur beittu í Búsáhaldabyltingunni. Greinin kom út í ''Ritinu - tímariti Hugvísindastofnunar''.<ref name="havadi" /> === Ýmislegt === Árið 2012 var höggmyndin „Svarta keilan, minnisvarði um borgaralega óhlýðni“ eftir spænska myndlistarmanninn [[Santiago Sierra]], sett upp á Austurvelli, gegnt Alþingishúsinu. Verkið á að minna á mikilvægi [[borgaraleg réttindi|borgaralegra réttinda]],<ref>{{cite web|url=https://safneign.listasafnreykjavikur.is/is/verk/H-153|website=Listasafn Reykjavíkur|title=Svarta keilan, minnisvarði um borgaralega óhlýðni}}</ref> en sumir hafa kosið að túlka það sem eins konar minnisvarða um Búsáhaldabyltinguna.<ref>{{tímarit.is|5777218|Svarta keilan tákn um ofbeldi á helgum stað|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=4.10.2012|blaðsíða=2}}</ref> Margir stjórnmálamenn hafa lýst sig andvíga staðsetningu verksins, meðal annars [[Sturla Böðvarsson]] sem þá var [[forseti Alþingis]] sem taldi það reist Alþingi til háðungar, og [[Bergþór Ólason]] þingmaður Miðflokksins sem taldi það merki um sundrungu.<ref>{{cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2022-06-16-svarta-keilan-er-a-rettum-stad|title=Svarta keilan er á „réttum stað“|date=16.6.2022|author=Björn Malmquist|website=RÚV}}</ref> == Tengt efni == * [[Öskra]] * [[Mótmæli 2009-2010]] == Heimildir == {{reflist}} == Tenglar == * [https://hrunid.hi.is/ Hrunið, þið munið - Ráðstefnuvefur og gagnabanki] * [https://www.sarpur.is/Spurningaskra.aspx?ID=531350 Þjóðháttasafn Þjóðminjasafns Íslands; Spurningaskrá 2010-1: Kreppan, hrunið og Búsáhaldabyltingin] {{Hrunið}} [[Flokkur:Efnahagskreppan á Íslandi 2008–2009]] [[Flokkur:Mótmæli á Íslandi]] {{bots|deny=InternetArchiveBot}} h7in6ijf7ou4sp93t10yuztnhujpprb 1890912 1890911 2024-12-08T17:20:15Z Akigka 183 /* Opinber umræða */ 1890912 wikitext text/x-wiki {{hreingera|uppfæra, málfar, kaflaskipting, myndanotkun o.s.frv.}} [[Mynd:W15_Protesters_1217.JPG|thumb|Mótmælendur berja á dósir og pottlok á mótmælum 20. janúar 2009.]] [[Mynd:Althingi IMF protest.jpg|thumb|right|Mótmæli við Alþingishúsið í nóvember 2008. Búið er að koma fyrir skilti á svölum hússins sem á stendur „Til sölu (kr) $ 2,100.000.000“ og „IMF Selt“.]] '''Mótmælin á Íslandi í kjölfar efnahagskreppunnar 2008''', betur þekkt sem '''Búsáhaldabyltingin''', voru fjölmenn [[mótmæli]], sem hófust í kjölfar [[Bankahrunið á Íslandi|falls íslensku bankanna]] [[haust]]ið [[2008]]. Boðað var til mótmæla í sömu viku og bankarnir féllu. Í kjölfarið á þeim mótmælum var farið að skipuleggja svokallaða ''laugardagsfundi'' á [[Austurvöllur|Austurvelli]], auk annarra funda og aðgerða á meðal almennings. Mótmælin náðu hámarki í janúar 2009 og lyktaði með því að [[Annað ráðuneyti Geirs H. Haarde|ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar]] féll. Búsáhaldabyltingin er kennd við það að margir þátttakendur börðu sleifum á potta, pottlok og dósir til að skapa takt,<ref name="havadi" /> um leið og þeir sungu [[slagorð]] á borð við „vanhæf ríkisstjórn!“. Skilti með slagorðum eins og „Nýtt lýðveldi“, „Vér mótmælum öll“ og „Helvítis fokking fokk“ voru lýsandi fyrir andrúmsloftið á mótmælunum. Kröfur mótmælenda voru skýrar: stjórn [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankans]] og [[Ríkisstjórn Íslands|ríkisstjórnin]] áttu að víkja þar sem þær væru rúnar öllu trausti almennings. Kannanir sýndu að um fjórðungur íbúa höfuðborgarsvæðisins tók þátt í mótmælum í janúar 2009 og að mótmælin nutu víðtæks stuðnings landsmanna.<ref name="konnun" /><ref name="evaheida" /> Tveir hópar voru áberandi við skipulagningu mótmæla í byrjun: [[Mótmælasamtökin Nýir tímar]] undir forystu [[Kolfinna Baldvinsdóttir|Kolfinnu Baldvinsdóttur]] fjölmiðlakonu og [[Raddir fólksins]] undir forystu [[Hörður Torfason|Harðar Torfasonar]] tónlistarmanns. Áherslur þessara tveggja hópa voru ólíkar þar sem Nýir tímar vildu leggja áherslu á pólitíska þáttinn á meðan Raddir fólksins voru óflokkspólitísk samtök. Þekktustu mótmælafundirnir voru laugardagsfundir Radda fólksins á Austurvelli þar sem fjöldi fólks flutti ávörp, en aðgerðir fóru fram víðar, meðal annars við [[Stjórnarráð Íslands|Stjórnarráðið]], [[Þjóðleikhúsið]] og Lögreglustöðina við Hlemm. Átök mótmælenda og [[óeirðalögregla|óeirðalögreglu]] fóru stigvaxandi eftir því sem leið á mótmælin og náðu hámarki þegar Alþingi kom saman eftir jólafrí 20. janúar 2009. == Atburðarásin == === Neyðarlögin og bankahrunið, 6. október 2008 === {{aðalgrein|Neyðarlögin}} [[Lausafjárkreppan 2007-2008]] olli því að bankar og aðrar fjármálastofnanir víða um heim urðu gjaldþrota. Stærst þessara gjaldþrota var gjaldþrot [[Lehman Brothers]] í september 2008, sem varð til þess að [[millibankalán]] stöðvuðust tímabundið. Það olli aftur greiðsluerfiðleikum íslenskra banka sem voru með stór [[kúlulán]] á gjalddaga og gátu nú ekki endurfjármagnað þau með nýjum lánum. [[Glitnir banki]] var fyrstur íslensku bankanna sem lenti í erfiðleikum og hratt af stað atburðarás sem leiddi til [[Bankahrunið á Íslandi|gjaldþrots allra þriggja stærstu íslensku bankanna]] og setningu [[neyðarlögin|neyðarlaga]] 6. október 2008. Af því tilefni ávarpaði forsætisráðherra, [[Geir H. Haarde]], landsmenn í beinni útsendingu í sjónvarpi og útvarpi: {{tilvitnun2|Á hinum pólitíska vettvangi, jafnt sem annars staðar, er mikilvægt að slíðra sverðin við þessar aðstæður. Miklu skiptir að við sýnum bæði stillingu og yfirvegun þá erfiðu daga sem nú fara í hönd, látum ekki hugfallast og styðjum hvert annað með ráðum og dáð. Á þann hátt, með íslenska bjartsýni, æðruleysi og samstöðu að vopni, munum við standa storminn af okkur. Guð blessi Ísland.|höfundur=Geir H. Haarde (6. október 2008)}} Setning neyðarlaganna og ávarp forsætisráðherra gerðu almenningi á Íslandi ljóst að fjármálakerfið væri að hrynja með [[Efnahagskreppan á Íslandi 2008-2011|alvarlegum afleiðingum]] fyrir íslenskt efnahagslíf. === Samstöðutónleikar á Austurvelli, 8. október 2008 === Tveimur dögum eftir setningu neyðarlaganna, eða þann 8. október 2008, boðaði [[Bubbi Morthens]] til samstöðutónleika á [[Austurvöllur|Austurvelli]] um hádegið undir yfirskriftinni „Krónan er fallin“.<ref>{{tímarit.is|3634868|Bubbi þjappaði saman þjóðinni|blað=24 stundir|útgáfudagsetning=9. október 2008|blaðsíða=30}}</ref><ref>{{tímarit.is|4201399|Ládeyða á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=9.10.2008|blaðsíða=42}}</ref> Um 1000-1500 manns mættu og allt gekk vel fyrir sig.<ref name=":2" /> Mikið var um fjölskyldufólk með börn, og margir að maula á nesti á meðan tónleikunum stóð. Hljómsveitin [[Buff (hljómsveit)|Buff]] lék með Bubba auk þess sem rapparinn [[Poetrix]] kom fram. Bubbi flutti meðal annars nýtt lag sem hann hafði samið kvöldið áður og hét „Ein stór fjölskylda“. Lagið samdi hann fyrir þennan samstöðufund, en það var frumflutt á [[Rás 2]] um morguninn og svo stuttu síðar á [[Bylgjan|Bylgjunni]]. === Fyrstu mótmælin, 10. október 2008 === Fjórum dögum eftir setningu neyðarlaganna, eða föstudaginn 10. október, var boðað til fyrstu mótmælanna á samskiptamiðlinum [[Facebook]] vegna þess ástands sem skapast hefði við fall bankanna. Fólk var hvatt til að mæta á [[Arnarhóll|Arnarhól]] til að krefjast þess að [[Davíð Oddsson]] seðlabankastjóri segði af sér.<ref name=":0">{{cite book|author=Stefán Gunnar Sveinsson|year=2013|title=Búsáhaldabyltingin: Sjálfsprottin eða skipulögð?|location=Reykjavík|publisher=Almenna bókafélagið}}</ref> Samkvæmt frétt [[Reuters]]-fréttastofunnar mættu um 200 manns á mótmælin.<ref name=":0" /> Síðar færðu mótmælendur sig að [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankanum]]. Allt gekk vel fyrir sig á meðan mótmælunum stóð.<ref name=":2">{{cite report|author=Geir Jón Þórisson|date=30. júní 2012|title=Samantekt á skipulagi lögreglu við mótmælin 2008 til 2011|url=https://rafhladan.is/handle/10802/11046|publisher=Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu}}</ref> Nokkrir mótmælendur urðu ósáttir við það þegar einn úr þeirra hópi fór að syngja „[[Internationalinn]]“ (alþjóðlegt baráttulag [[kommúnismi|kommúnista]]). Sumir létu sig hverfa í kjölfarið þar sem þeir töldu mótmælin vera orðin „of rauð“.<ref name=":0" /> Skipuleggjendum var í kjölfarið ráðlagt að hafa meiri fyrirvara á mótmælunum, sleppa „Nallanum“ og kaupa almennilegt [[gjallarhorn]].<ref name=":0" /> === Samstöðufundur á Ingólfstorgi, 17. október 2008 === Þann 17. október 2008 hélt leikarinn [[Karl Ágúst Úlfsson]] samstöðufund á [[Ingólfstorg]]i. Þetta voru ekki mótmæli heldur [[trommuhringur]] til að sýna að þegar hver og einn leggur fram það sem hann hefur fram að færa þá ná allir að spila saman.<ref name="havadi">{{cite journal|author=Njörður Sigurjónsson|year=2015|title=Hávaði búsáhaldabyltingarinnar|journal=Ritið|volume=15|number=3|pages=137-159|url=https://timarit.is/page/6565669?iabr=on}}</ref> Honum fannst þjóðin þurfa mest á því að halda á þessum erfiðu tímum, að finna að við eigum öll hagsmuna að gæta og að allir þyrftu að leggjast á eitt til að komast á réttan kjöl. Karl Ágúst stóð að samstöðufundinum ásamt fyrirtækinu Practical.<ref>{{Tímarit.is|4008901|Trommað í takt|útgáfudagsetning=18. október 2008|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=1}}</ref> === Annar mótmælafundur, 18. október 2008 === Annar mótmælafundurinn var boðaður klukkan 3, laugardaginn 18. október 2008. Þessi fundur var mun betur skipulagður en sá fyrsti og notaðist við hljóðkerfi og lítið færanlegt svið sem [[Reykjavíkurborg]] útvegaði og komið var fyrir við [[Landsímahúsið]] á [[Austurvöllur|Austurvelli]], líkt og á samstöðutónleikum Bubba 10 dögum fyrr. Aðstandendur voru Hörður Torfason, Kolfinna Baldvinsdóttir, [[Dr. Gunni]] og Andri Sigurðsson. Líkt og á fyrsta fundinum var helsta krafan afsögn seðlabankastjóra. Ræðumenn á fundinum voru [[Þráinn Bertelsson]], rithöfundur,<ref>[http://www.youtube.com/watch?v=RB13PYRcVvE YouTube: Ræða Þráins Bertilssonar 18. október, 2008]</ref> [[Þorvaldur Gylfason]], prófessor við Háskóla Íslands,<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2008/10/thg181008.pdf Raddir fólksins: Ræða - Þorvaldur Gylfason 18. október, 2008.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> [[Ragnheiður Gestsdóttir]], rithöfundur, [[Biggi Veira|Birgir Þórarinsson]], tölvunarfræðingur og tónlistarmaður, og Kolfinna Baldvinsdóttir, fjölmiðlakona. <gallery> Image:W02 Hördur Torfason Organizer.JPG|Hörður Torfason Image:W02 Protesters 07933.JPG Image:W02 Protesters Auturvöllur 07942.JPG Image:W02 Collection 07946.JPG Image:W02 Austurvöllur 07957s.JPG </gallery> === Þriðji mótmælafundur, 25. október 2008 === Þriðji mótmælafundurinn var haldinn laugardaginn 25. október 2008. Nokkur fjöldi safnaðist saman á Austurvelli þar sem [[Einar Már Guðmundsson]], rithöfundur, [[Guðmundur Gunnarsson]], formaður Rafiðnaðarsambandsins, og [[Jón Baldvin Hannibalsson]], fyrrverandi ráðherra, héldu ræður. Eftir fundinn var farið í mótmælagöngu að [[Ráðherrabústaðurinn|Ráðherrabústaðnum]] þar sem hrópað var „brennum bankana!“ um leið og fáni [[Landsbankinn|Landsbankans]] var brenndur. === Fjórði mótmælafundur, 1. nóvember 2008 === Fjórði laugardagsfundurinn var haldinn á Austurvelli laugardaginn 1. nóvember 2008. Í þetta sinn var mótmælaganga frá [[Hlemmur|Hlemmi]] yfir á Austurvöll. Fjórir vörubílar óku á undan göngunni og þeyttu flautur. [[Sturla Jónsson]], einn af forystumönnum í [[mótmæli vörubílstjóra á Íslandi 2008|mótmælum vörubílstjóra]] fyrr þetta sama ár, var einn ræðumanna. Aðrir ræðumenn voru Pétur Tyrfingsson sálfræðingur, Lárus Páll Birgisson sjúkraliði, Ernesto Ortiz veitingamaður, Óskar Ástþórsson leikskólakennari og Birgir Þórarinsson tónlistarmaður. Allt fór vel fram og var áætlaður fjöldi 1000-1500 manns.<ref>{{tímarit.is|4009688|Á annað þúsund mótmæltu|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=2.11.2008|blaðsíða=1}}</ref> Dúkka var hengd upp á hliðið í Austurstræti.<ref name=":2" /> === Fimmti mótmælafundur, 8. nóvember 2008 === [[Image:W05 Buags flag 8282.JPG|thumb|Bónusfáninn á Alþingishúsinu.]] Fimmti laugardagsfundurinn var haldinn 8. nóvember 2008. Ræðumenn voru Ragnheiður Gestsdóttir rithöfundur, Sigurbjörg Árnadóttir fyrrverandi fréttamaður RÚV í Finnlandi, Arndís Björnsdóttir kennari og Einar Már Guðmundsson rithöfundur.<ref>[http://www.youtube.com/watch?v=8nKnTc7DV8U YouTube: Ræða - Einar Már Guðmundsson 8. nóvember, 2008.]</ref> Þetta voru fjölmennustu mótmælin til þessa en samkvæmt lögreglu voru á fjórða þúsund manns mætt á Austurvöll þar sem mótmælin höfðu verið boðuð.<ref name=":2" /> Skömmu eftir að mótmælin hófust klifraði mótmælandi ([[Haukur Hilmarsson]]) upp á þak [[Alþingishúsið|Alþingishússins]] og dró [[Bónus (verslun)|Bónus]]fána að húni á fánastöng hússins. Lögreglumenn fóru á bak við húsið til að gæta að honum og nokkur fjöldi mótmælanda safnaðist þar saman í kjölfarið. Þegar fánamaðurinn kom niður reyndi lögregla að handtaka hann, en mótmælendur komu í veg fyrir það og hann slapp. Mótmælin færðust þá aftur inn á Austurvöll þar sem mótmælendur köstuðu skyri og eggjum í Alþingishúsið. Talsverður hiti var í fólki og átti lögreglan á köflum í basli með að halda aftur af mótmælendum.<ref name=":2" /><ref>{{tímarit.is|4010083|Á fjórða þúsund mótmælti|blað=Vísir|útgáfudagsetning=9. nóvember 2008|blaðsíða=4}}</ref> Frásagnir af ástandinu þennan dag voru mismunandi. Daníel Sigurbjörnsson sagði í viðtali í ''[[Morgunblaðið|Morgunblaðinu]]'' 10. nóvember:<blockquote>„Ástandið var mun alvarlegra í portinu en fjölmiðlar hafa sagt frá. Lögreglumenn voru þar í hættu; þeir kallaðir öllum illum nöfnum og margsinnis hótað lífláti [...] Ég fór inn í portið þegar maðurinn birtist uppi á þaki með Bónusfánann. Þegar einn lögreglumaðurinn ætlaði upp stigann gerði maður í portinu sig líklegan til að kippa honum aftur niður og það hefði valdið stórslysi. Mér tókst einhvern veginn að hindra manninn og var kallaður öllum illum nöfnum fyrir vikið og grýttur með eggjum, jógúrt og tómötum. Ástandið var mun alvarlegra en menn gera sér grein fyrir. Mér fannst öryggi mínu ógnað þrátt fyrir að hafa aðeins ætlað að taka þarna nokkrar myndir fyrir sjálfan mig.“<ref name=":4">{{tímarit.is|4203627|Margmenni við mótmæli á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|höfundur=Halldór Armand Ásgeirsson|útgáfudagsetning=10 nóvember 2008|blaðsíða=8}}</ref></blockquote> [[Ingvar Á. Þórisson]] kvikmyndagerðamaður sagði í ''Morgunblaðinu'' sama dag:<blockquote>„Sá sem strengdi upp Bónus-fánann uppskar mikið lof fyrir og í kjölfarið safnaðist fólk saman inni í portinu þar sem stiginn var. Þar voru aðeins þrír lögreglumenn. Maður heyrði seinna meir að það voru einhverjir tuddar þarna tilbúnir í slagsmál við lögregluna en ég held nú að það hafi verið lítil hætta á því að þau yrðu. Ég tel að það sé langt í að hér sjóði eitthvað upp úr.“</blockquote> Hann taldi lögregluna hafa brugðist vel við mótmælunum. „Ég var þarna fremst og fannst lögreglan bregðast hárrétt við. Þeir voru ekki með neinar brynsveitir og létu ekki æsa sig upp í neitt.“<ref name=":4" /> Á þessum mótmælum mætti [[Gunnar Már Pétursson]] myndlistarmaður í fyrsta sinn með skilti sem á stóð slagorðið „Helvítis fokking fokk!“.<ref>{{cite web|url=https://www.flickr.com/photos/johannesgunnar/3013903904/in/album-72157609177016624|author=Jói Gunnar|website=Flickr|title=Helvítis Fokking Fokk!|date=8.11.2008}}</ref> Þetta átti eftir að verða nokkurs konar einkennisslagorð Búsáhaldabyltingarinnar sem lýsti óánægju án þess að setja fram stefnu eða kröfu um breytingar. <gallery> Image:W05 Speaker Ragnheidur Gestsdottir 08323.JPG|Ragnheiður Gestsdóttir. Image:W05 Protesters Austurvöllur 08325.JPG|Mótmælendur með skilti. </gallery> === Sjötti mótmælafundur, 15. nóvember 2008. === Sjötti laugardagsfundurinn var haldinn 15. nóvember 2008. Ræðumenn voru [[Andri Snær Magnason]] rithöfundur,<ref>{{cite web|archive-url=https://vefsafn.is/is/20130402175817mp_/http://raddirfolksins.info/wp-content/uploads/2009/01/asm151108.pdf|url=http://raddirfolksins.info/wp-content/uploads/2009/01/asm151108.pdf|archive-date=2.4.2013|title=Hugsjónin Ísland|author=Andri Snær Magnason|date=15.11.2008|website=Raddir fólksins}}</ref> Viðar Þorsteinsson heimspekingur<ref>{{cite web|archive-url=https://vefsafn.is/is/20130402175817mp_/http://raddirfolksins.info/wp-content/uploads/2009/01/vth151108.pdf|url=http://raddirfolksins.info/wp-content/uploads/2009/01/vth151108.pdf|archive-date=2.4.2013|title=Ræða Viðars Þorsteinssonar á Austurvelli 15. nóv 2008|author=Viðar Þorsteinsson|date=15.11.2008|website=Raddir fólksins}}</ref> og [[Kristín Helga Gunnarsdóttir]] rithöfundur. Lúðrasveit Íslands undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum. Taldi lögregla að um 6000 manns hefðu mætt á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|4204103|Vaxandi styrkur mótmæla|útgáfudagsetning=17.11.2008|blaðsíða=4|blað=Morgunblaðið}}</ref> <blockquote>Mikill hiti var í fundarmönnum og ljóst að fólk krefst aðgerða. Þúsundir manna öskruðu já háum rómi þegar Hörður Torfason, tónlistarmaður og skipuleggjandi mótmælanna, spurði fólk hvort það vildi stjórn Seðlabankans burt. Sömu sögu var að segja þegar hann spurði hvort fólk vildi stjórn Fjármálaeftirlitsins, spillingaröflin og ríkisstjórnina burt. Þúsundraddað já kvað við. Rétt eins og fólk krafðist kosninga í vor með háværu já-svari.<ref>{{cite web|url=http://www.dv.is/frettir/2008/11/15/serfraedingur-i-ad-gelda-og-svaefa/|archive-url=https://vefsafn.is/is/20130502181530/http://www.dv.is/frettir/2008/11/15/serfraedingur-i-ad-gelda-og-svaefa/|website=DV.is|date=15. nóvember, 2008|title=Sérfræðingur í að gelda og svæfa|archive-date=2.5.2013}}</ref></blockquote> Eftir fundinn kastaði fólk eggjum, skyri og klósettrúllum í Alþingishúsið. Kveikt var í klósettrúllu á tröppum hússins, en lögreglan slökkti eldinn.<ref>{{tímarit.is|4010468|Kröfðust lýðræðis|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=16.11.2008|blaðsíða=6}}</ref> Um kvöldið voru vel sóttir samstöðutónleikar í [[Laugardalshöll]] þar sem íslenskt tónlistarfólk bauð til ókeypis tónleika. Meðal flytjenda voru [[Stuðmenn]], [[Buff (hljómsveit)|Buff]], [[Ný dönsk]], [[Ragnheiður Gröndal]], [[Lay Low]], [[Sálin hans Jóns míns (hljómsveit)|Sálin hans Jóns míns]], [[Baggalútur]] og [[HAM (hljómsveit)|Ham]].<ref>{{tímarit.is|4204139|Hlýleg stemning á samstöðutónleikum|útgáfudagsetning=17.11.2008|blað=Morgunblaðið|blaðsíða=40}}</ref> <gallery> image:W06 Speaker Vidar Thorsteinsson 08339.JPG|Viðar Þorsteinsson image:W06 Protesters 08361.JPG|Mótmælaskilti Image:W06 Andri Snær Magnason Speaker 08345.JPG|Andri Snær Magnason </gallery> === Sjöundi mótmælafundur, 22. nóvember, 2008. === Sjöundi laugardagsfundurinn var haldinn 22. nóvember 2008. Ræðumenn voru Sindri Viðarsson sagnfræðinemi, [[Katrín Oddsdóttir]] laganemi og [[Gerður Pálmadóttir]], atvinnurekandi í Hollandi. Lúðrasveit Íslands undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum og [[Hjalti Rögnvaldsson]] las baráttuljóð. <blockquote>Katrín sagði meðal annars ríkisstjórnina hafa brotið mannréttindi Íslendinga þegar skrifað var undir lánabeiðni til Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Þá væri það ekki ákvörðun þeirra Ingibjargar Sólrúnar og Geirs Haarde hvort gengið yrði til kosninga, eins og þau hafa sagt ekki tímabært. Hún lauk máli sínu með hrópunum "Góðir Íslendingar, við látum ekki kúga okkur" og uppskar mikinn fögnuð viðstaddra." <ref>{{tímarit.is|4010848|Mótmælendur gerast háværari|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=23. nóvember, 2008|blaðsíða=2}}</ref></blockquote> Eftir fundinn var aðgerðahópurinn [[Neyðarstjórn kvenna]] með gjörning þar sem styttan af Jóni Sigurðssyni var klædd í bleikan kjól.<ref>{{cite web|url=https://www.visir.is/g/2008435809d/jon-sigurdsson-klaeddur-i-kjol|title=Jón Sigurðsson klæddur í kjól|dags=22.11.2008|website=Vísir.is}}</ref> <gallery> Image:W07 Band2.JPG|Lúðrasveit Íslands leikur Image:W07 Hjalti Rögnvaldsson 08679.JPG|Ljóðalestur Hjalti Rögnvaldsson Image:W07 Protesters 8727.JPG|Mótmælendur með skilti sem á stendur „Vér mótmælum öll“ Image:W07 Katrin Oddsdottir speaker 08700.JPG|Katrín Oddsdóttir flytur erindi Image:W07 Protesters 8713.JPG|Mótmælendur </gallery> === Áhlaup á lögreglustöðina, 22. nóvember 2008 === {{aðalgrein|Áhlaupið á lögreglustöðina við Hverfisgötu 22. nóvember 2008}} Föstudaginn 21. nóvember var [[Haukur Hilmarsson]] handtekinn af lögreglunni fyrir að hafa klifrað upp í byggingarkrana í tengslum við mótmæli [[Saving Iceland]] á [[Kárahnúkavirkjun|Kárahnjúkum]] árið 2005. Margir töldu að tilgangur handtökunnar væri sá einn að taka hann úr umferð fyrir mótmælin um helgina.<ref>{{cite web|url=http://this.is/nei/?p=893|title=Lögregla tekur mótmælanda úr umferð|website=Nei.|date=22.11.2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090130162516/http://this.is/nei/?p=893|archive-date=30.1.2009}}</ref> Í ræðu sinni á laugardagsmótmælunum daginn eftir fordæmdi Hörður Torfason handtökuna og hvatti viðstadda til að fylkja liði að lögreglustöðinni á Hverfisgötu þar sem Haukur var í haldi. Milli 500 og eitt þúsund manns söfnuðust saman fyrir utan lögreglustöðina þar sem slagorðin „Út með Hauk! Inn með Geir!“ voru hrópuð. Mannfjöldinn braut sér leið í gegnum útidyr hússins, en var hrakinn frá af lögregluliði í óeirðabúningum sem beitti piparúða. Fimm þurftu að leita sér aðhlynningar á slysavarðstofu og erlendis var fjallað um atburðinn eins og óeirðir. Um klukkan 18:00 bárust þær fréttir að Hauki hefði verið sleppt úr haldi og að óþekktur aðili hefði greitt fyrir hann sektina sem hann var handtekinn fyrir að hafa ekki greitt.<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/skyringar/frettaskyringar/nr/89|author=Ásgeir H. Ingólfsson|title=Grátið eggjarauðutárum|website=Smugan|archive-url=https://vefsafn.is/is/20110106122642/http://www.smugan.is/skyringar/frettaskyringar/nr/89|archive-date=1.1.2011}}</ref><ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/11/22/fanganum_sleppt/|title=Fanganum sleppt|website=mbl.is|date=22.11.2008}}</ref> === Útifundur og borgarafundur, 24. nóvember 2008 === Mánudaginn 24. nóvember stóðu [[BSRB]] og fleiri samtök fyrir útifundi á Ingólfstorgi undir yfirskriftinni „Verjum velferðina“. Þar var borin upp vantrauststillaga á ríkisstjórnina og Alþingi og nokkrir fóru inn á þingpalla. Um 1000 manns voru á torginu og allt gekk vel fyrir sig. Um kvöldið var fjölmennur [[opinn borgarafundur]] í [[Háskólabíó]]i, en þar gekk líka allt vel fyrir sig.<ref name=":2" /> Sýnt var frá fundinum í beinni útsendingu á [[RÚV]]. Á þeim fundi mælti [[Ingibjörg Sólrún Gísladóttir]] hin fleygu orð „Þið eruð ekki þjóðin“ við lítinn fögnuð viðstaddra.<ref>{{tímarit.is|4011594|Góð vika/slæm vika|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=56|útgáfudagsetning=29.11.2008}}</ref> === Áttundi mótmælafundur, 29. nóvember 2008 === Áttundi laugardagsfundurinn var haldinn 29. nóvember 2008. Ræðumenn í þetta sinn voru [[Illugi Jökulsson]] rithöfundur,<ref>{{cite web|url=http://www.dv.is/blogg/tresmidja/2008/11/29/gerum-thad-theirra/|title=Gerum það án þeirra|website=DV.is/blogg: Ræða|author=Illugi Jökulsson|date=29.11.2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20100326161528/http://www.dv.is/blogg/tresmidja/2008/11/29/gerum-thad-theirra/|archive-date=26.3.2010}}</ref> Kristín Tómasdóttir frístundaráðgjafi, og [[Stefán Jónsson (f. 1964)|Stefán Jónsson]] leikstjóri.<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/pistlar/raedur/nr/183|title=Stefán Jónsson á Austurvelli 29. nóvember 2008|author=Stefán Jónsson|date=29.11.2008|archive-date=2008-12-04|archive-url=https://web.archive.org/web/20081204013021/http://smugan.is/pistlar/raedur/nr/183|access-date=2024-11-18|url-status=bot: unknown}}</ref> Á fimmta þúsund manns mættu á fundinn, þrátt fyrir kulda, og góð stemning var í hópnum.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/forsida/2008/11/29/segir_goda_stemningu_a_motmaelafundi/|vefsíða=mbl.is|date=29. nóvember, 2008|title=Segir góða stemningu á mótmælafundi|archive-date=6.10.2017|archive-url=https://vefsafn.is/is/20171006173230/http://www.mbl.is/frettir/forsida/2008/11/29/segir_goda_stemningu_a_motmaelafundi/}}</ref> Þátttakendum bauðst að undirrita „uppsagnarbréf“ handa völdum ráðamönnum.<ref>{{tímarit.is|4011987|Ráðamönnum sagt upp|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=30. nóvember 2008|blaðsíða=1}}</ref> === Mótmæli við Stjórnarráðið og Seðlabankann, 1. desember 2008 === [[Mynd:W08_Protesters_Arnarhóll_9424.JPG|thumb|Mótmælendur á Arnarhóli.]] Mánudaginn 1. desember 2008 (fullveldisdaginn) mætti hópur mótmælanda fyrir utan [[Stjórnarráð Íslands|Stjórnarráðið]]. [[Eva Hauksdóttir]] fór þar fremst í flokki ásamt átta manns. Hélt fólkið á svörtum og rauðum fánum. Eva Hauksdóttir fór með ýmiss konar þulur og særingar ásamt því að hópurinn kastaði kjötstykkjum á Stjórnarráðið og á grasblettinn þar fyrir framan. Eftir um hálfa klukkustund fór hópurinn í átt að [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankanum]]. Eva Hauksdóttir fór með lögreglumanni að afgreiðsluborði bankans og óskaði eftir því að fá að hitta [[Davíð Oddsson]] Seðlabankastjóra. Nokkur hópur af mótmælendum hafði komið sér fyrir í anddyrinu ásamt Evu og var farið að láta ófriðlega. [[Lögregla|Lögreglan]] vísaði fólkinu út. Í framhaldinu fór Eva til fundar við Davíð Oddson. Eftir fundinn kom [[Eva Hauksdóttir|Eva]] út með brúðu í líki Davíðs og framdi þar gjörning sem gekk út á að bera Davíð úr bankanum. Á [[Arnarhóll|Arnarhóli]] höfðu um 1000 manns safnast saman þegar mest var. Þar höfðu [[Borgarahreyfingin]] og [[Mótmælasamtökin Nýir tímar]] hvatt fólk til að koma saman á þjóðfundi um fullveldið. Síðar tók fólk að streyma þaðan að [[Seðlabanki|Seðlabankanum]]. Þegar hópurinn hafði náð áfangastað var ástandið orðið mjög eldfimt og nokkrir mótmælendur komnir á þak bankans. Margt fólk safnaðist fyrir í anddyrinu sem varð til þess að lögreglan gaf skipun um að rýma anddyrið. Þetta var gert nokkrum sinnum með litlum árangri sem varð til þess að lögreglan hótaði að nota [[Piparúði|piparúða]] á mótmælendur. Það kom þó aldrei til þess þar sem lögreglan átti samtal við mótmælendur sem töluðu um þeir vildu fara út með einhverri reisn og helst ekki fyrr en eftir einhvern tíma. Þá voru þau fyrirmæli gefin út til aðgerðahópa lögreglu að beita ekki neinni hörku við að koma mótmælendum út. Ágætlega gekk hjá lögreglu að koma fólkinu út en þó voru um 100 manns sem ekki vildu fara. Lögreglan gerði þá samkomulag við mótmælendur að ef þeir myndu bakka með sína lögreglumenn þá myndu mótmælendur fara út. Þetta gekk eftir og tókst lögreglu að rýma anddyrið án þess að til átaka kæmi.<ref name=":2" /> === Níundi mótmælafundur, 6. desember 2008 === Níundi mótmælafundurinn var haldinn laugardaginn 6. desember 2008. Ræðumenn voru [[Gerður Kristný]] rithöfundur og Jón Hreiðar Erlendsson fyrrum vörubílstjóri. Lúðrasveit Íslands undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum. Um 1500 manns sóttu fundinn, en þar boðaði Hörður Torfason upphaf „skyndiaðgerða“: <blockquote>Um 1.500 manns sóttu mótmælafund vegna efnahagsástandsins á Austurvelli í gær. Skipuleggjandi boðar til aðgerða með klukkustundar fyrirvara í vikunni. MÓTMÆLI Það er ekki nóg að halda mótmælafundi einu sinni í viku. Nú taka við skyndiaðgerðir. <ref>[http://vefblod.visir.is/index.php?s=2629&p=66525 Fréttablaðið 7. desember, 2008. Boða skyndiaðgerðir.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> Stöð 2 Kvöldfréttir.<ref>[http://vefmidlar.visir.is/?channelID=&programID=d93d6ddc-f3df-4c27-90e2-28d49738f306&mediaSourceID=fbf147c6-d35e-4e1f-afe5-83fa8b4abb8f&mediaClipID=7f98a25e-45ce-4eb3-a65a-1213e38650b5 Stöð 2 6. desember, 2008. Kvöldfréttir]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref></blockquote> Fundurinn var boðaður kl. 14:00. Fáir mættu á mótmælin í byrjun eða um 200-300 manns. [[Lögreglan á Íslandi|Lögreglan]] fylgdist með ákveðnum einstaklingum sem mest voru áberandi á mótmælunum við Seðlabankann þann 1. desember. Um klukkan 15:00 sást til tveggja pilta klifra upp á svalir fyrir ofan inngang Alþingishússins með skilti sem á stóð „Elskaðu land þitt“ og tilvísun í netslóð sem vísaði á sönglag á netinu. Eftir að þeir voru búnir að koma upp skiltinu fóru þeir niður. Stóðu mótmælin yfir til klukkan 15:31 og þegar mest var voru um 1000 manns á mótmælunum samkvæmt lögreglu. Eftir að mótmælunum lauk urðu nokkrir einstaklingar eftir á svæðinu og klukkan 16:02 kölluðu lögreglumenn lið sitt til baka en lögreglan hafði fylgst grant með mótmælunum sem fóru fram án átaka.<ref name=":2" /> Dreifimiðum var dreift á mótmælunum þar sem boðað var til nýrra mótmæla þann 8. desember á Austurvelli. Fyrirsögn dreifimiðanna var „TÍMI FYRIR AÐGERÐIR“ og stóð þar að þau mótmæli yrðu „annað stig“ í baráttu mótmælenda fyrir breytingum sem felast meðal annars í því að „raunverulega framkvæma þær ágætu hugmyndir sem fram hafa komið og hvernig megi ná fram réttlætinu. Ekki láta þig vanta, vertu með í aðgerðum gegn yfirvaldinu, vertu með í Byltingunni!“.<ref name=":2" /> === Mótmæli í Alþingishúsinu, 8. desember 2008 === {{aðalgrein|Nímenningarnir}} Mánudaginn 8. desember 2008 freistaði hópur um 30 mótmælenda þess að komast á palla Alþingis. Þingverðir og lögregla meinuðu fólkinu að komast á þingpalla. Níu úr þessum hóp voru síðar ákærð fyrir árás á sjálfræði Alþingis. Í ákæru sem þeim var birt 1. mars segir að fólkið sé ákært fyrir: <blockquote>... brot gegn valdstjórninni, almannafriði og allsherjarreglu og húsbrot með því að hafa, þann 8. desember 2008, ásamt hópi óþekktra manna, í heimildarleysi ruðst inn í Alþingishúsið við Austurvöll meðan á þingfundi stóð. ... Með háttsemi sinni rufu ákærðu friðhelgi Alþingis og starfsfrið auk þess sem öryggi Alþingis var hætta búin.<ref>{{cite web |url=http://www.rvk9.org/2010/05/21/ak%c3%a6rurnar-a-hendur-nimenningunum/ |title=rvk9.org, stuðningssíða nímenninganna. sótt 29. september 2010 |access-date=2010-10-01 |archive-date=2011-02-01 |archive-url=https://web.archive.org/web/20110201050856/http://www.rvk9.org/2010/05/21/ak%C3%A6rurnar-a-hendur-nimenningunum/ |url-status=dead }}</ref></blockquote> Tveir mótmælendanna komust upp á áhorfendapalla Alþingis, Snorri Páll Jónsson Úlfhildarson og óþekkt kona. Áður en hann var dreginn niður náði Snorri að hrópa af pöllunum: {{tilvitnun2|Þetta hús þjónar ekki tilgangi sínum lengur, drullið ykkur út.<ref>{{cite web|url=http://attac.is/index.php?option=com_content&view=article&id=109:raeea-solveigar-jonsdottur-a-austurvelli-15-mai-2010|website=attac.is|title=Ég ákæri ykkur. Ræða Sólveigar Jónsdóttur á Austurvelli 15. maí 2010|author=Sólveig Jónsdóttir|date=15. maí 2010|access-date=2010-10-01|archive-date=2016-03-05|archive-url=https://web.archive.org/web/20160305102100/http://attac.is/index.php?option=com_content&view=article&id=109:raeea-solveigar-jonsdottur-a-austurvelli-15-mai-2010|url-status=dead}}</ref>}} Hópur sem kallaði sig „Aðgerð Aðgerð“ lýsti yfir ábyrgð á aðgerðunum. Til nokkurra átaka kom fyrir utan þinghúsið þegar félagar hinna handteknu reyndu að frelsa þá úr klóm lögreglu. Lögreglan var með sérstakan viðbúnað á lögreglustöðinni við Hverfisgötu af ótta við sams konar umsátursástand og 22. nóvember. Ekki kom þó til þess.<ref>{{tímarit.is|6449496|„Út, út, drullið ykkur út“|blað=DV|útgáfudagsetning=9.12.2008|blaðsíða=8|höfundur=Atli Már Gylfason}}</ref> === Mótmæli við Ráðherrabústaðinn, 9. desember 2008 === Nokkrir tugir manns komu saman við [[Ráðherrabústaðurinn|Ráðherrabústaðinn]] við [[Tjarnargata|Tjarnargötu]] til að mótmæla ríkisstjórnarfundi sem þar fór fram, þriðjudaginn 9. desember. Hópurinn stillti sér upp í götunni og kom þannig í veg fyrir að ráðherrarnir kæmust að húsinu frá Tjarnargötu. Ráðherrarnir gengu þá inn bakdyramegin í gegnum garðinn ofan við húsið, frá [[Suðurgata|Suðurgötu]]. Eftirfarandi tilkynning var send út vegna aðgerðarinnar: <blockquote>Pólitísk aðgerð, 9.desember 2008, við Ráðherrabústaðinn við Tjarnargötu: Við, fólkið, komum í veg fyrir inngöngu inn í Ráðherrabústaðinn við Tjarnargötu og stöðvum þar með áframhaldandi valdníðslu ráðamanna. Peningar hafa stýrt fólki á kostnað réttinda þeirra og ráðamenn og þeirra klíkur hafa hagrætt fjármagni eftir eigin hagsmunum. Sú hagræðing hefur ekki skilað sér í réttlátu samfélagi, réttlátum heimi. Tími aðgerða er runninn upp, því réttlátt samfélag er ekki einungis mögulegt, heldur er það skylda okkar að berjast fyrir því!<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/frettir/frettir/nr/290|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090220132513/www.smugan.is/frettir/frettir/nr/290|archive-date=20.2.2009|title=Ráðherrum varnað inngöngu|website=Smugan|date=9. desember 2008}}</ref></blockquote> Tveir voru handteknir fyrir að hlýða ekki tilmælum lögreglu.<ref>{{cite web|url=http://logregla.is/displayer.asp?cat_id=1040&module_id=220&element_id=13128|title=Tveir mótmælendur handteknir|website=Lögregluvefurinn|date=9 desember 2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090424114011/http://www.logregla.is/displayer.asp?cat_id=1040&module_id=220&element_id=13128|archive-date=24.4.2009}}</ref> Í ''Morgunblaðinu'' var því slegið föstu að mótmælendur við Ráðherrabústaðinn væri sami „[h]ópur mótmælenda sem efndi til mótmæla í Alþingishúsinu [8. desember]“.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/12/09/motmaeli_vid_radherrabustadinn/|title=Mótmæli við Ráðherrabústaðinn|website=Mbl.is|date=9. desember 2008|retrieved=4. október 2010}}</ref> === Tíundi mótmælafundur, 13. desember 2008 === Tíundi laugardagsfundurinn var haldinn á Austurvelli 13. desember 2008. Um 1000 manns mættu á fundinn og sýndu samstöðu með 17 mínútna þögn í stað ræðuhalda. Á Akureyri tóku um 150 manns þátt í mótmælum undir yfirskriftinni „Virkjum lýðræðið“.<ref>{{tímarit.is|4015159|Lögreglan gaf fólki kakóbolla|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=4|útgáfudagsetning=14.12.2008}}</ref> <gallery> Image:W10 Hördur Torfason organizer 9761.JPG|Tíunda vikan og tíu útikerti við Alþingishúsið. Image:W10 Protesters 9755.JPG|Mótmælaskilti. Image:W10 Protesters 9825.JPG|Neyðarstjórn kvenna. </gallery> === Mótmæli við bankana, 17. desember 2008 === Boðuð mótmæli miðvikudaginn 17. desember áttu að hefjast kl. 9:00 við Austurvöll og þaðan átti að halda í bankana. Strax kl. 09:17 voru um 30 mótmælendur komnir inn á skrifstofur [[Landsbankinn|Landsbankans]] í [[Kirkjustræti]], flestir grímuklæddir og var óskað eftir aðstoð lögreglu við að koma þeim út. Hópurinn hélt þá í Landsbankann við [[Austurstræti]]. Þá hafði mótmælendum fjölgað í um 50 manns. Þau komu sér fyrir á 2. hæð hússins og stóð viðveran til um kl. 10:00 eða þar til ákveðið var að fara að Landsbankanum við Laugaveg 77. Þegar komið var í bankann skipti hópurinn sér í tvo minni hópa. Einn hópurinn fór á skrifstofurnar og hinn hélt til í afgreiðslusal. Eftir skamma stund yfirgáfu mótmælendur bankann og fóru á kaffihús [[Hljómalind]]ar við Laugarveg.<ref name=":2" /> Fólkið mótmælti meðal annars ráðningu [[Tryggvi Jónsson|Tryggva Jónssonar]] fyrrverandi aðstoðarforstjóra [[Baugur Group|Baugs]] til Landsbankans og hrópaði slagorðið „Borgið ykkar skuldir sjálf“.<ref>{{tímarit.is|4015405|Mótmælt í tveimur löndum|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=18.12.2008|blaðsíða=2}}</ref> Um kl. 13:00 var lögregla kölluð til vegna hóps mótmælenda á 101 Hotel við [[Hverfisgata|Hverfisgötu]] 10. Þeir biðu þar eftir [[Björgólfur Thor Björgólfsson|Björgólfi Thor Björgólfssyni]] sem var staddur á hótelinu. Mótmælendur sættust á að fara út eftir viðræður við lögreglu. Þegar mótmælendur voru komnir út gekk [[Jón Ásgeir Jóhannesson]] út af hótelinu og samkvæmt lögreglu veittust þeir að honum og reyndu að hefta för hans.<ref name="gudjonheidar" /><ref name=":2" /><ref>{{tímarit.is|4015407|Veist að Jóni Ásgeiri í gær|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=18.12.2008|blaðsíða=4}}</ref> Á bloggsíðu Guðjóns Heiðars Valgarðssonar, eins af mótmælendunum, segir hann:<blockquote>Þegar Jón Ásgeir kom út spurði ég hann hvort hann hafi stöðvað frétt [[DV]], hann veitti ekki svör og ætlaði greinilega ekki að staldra við og spjalla. Því tók ég mér snjóbolta í hönd og henti honum í smettið á Jóni. Fleiri fylgdu í kjölfarið og fékk Jón vænar gusur af snjóslugsi yfir fína jakkann sinn.<ref name="gudjonheidar">{{cite web|url=https://frussukusk.blog.is/blog/frussukusk/entry/747924/|title=Ég kastaði snjóbolta í Jón Ásgeir Jóhannesson|author=Guðjón Heiðar Valgarðsson|date=17.12.2008|website=Blog.is}}</ref></blockquote>Einnig segir hann að það hafi verið afar frelsandi að kasta snjóbolta í hann og mælti með að aðrir gerðu slíkt hið sama þegar Jón Ágeir yrði á vegi þeirra. === Ellefti mótmælafundur, 20. desember 2008 === [[Mynd:W11 Silent Protest 0073.JPG|thumb|right|Mótmælaskilti frá Neyðarstjórn kvenna.]] Á ellefta laugardagsfundinum voru aftur þögul mótmæli í ellefu mínútur. Um 500 manns mættu á mótmælin. Eftir fundinn köstuðu nokkrir mótmælendur snjó og skóm í Alþingishúsið.<ref>{{tímarit.is|4015701|Hentu skóm í Alþingishúsið|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=21.12.2008|blaðsíða=2}}</ref> Fyrirmyndin að skókastinu var atvik þar sem íraski blaðamaðurinn [[Muntadhar al-Zaidi]] kastaði skó að [[George W. Bush]] á blaðamannafundi í Bagdad sex dögum fyrr. === Tólfti mótmælafundur, 27. desember, 2008 === Tólfti laugardagsfundurinn var haldinn 27. desember 2008, á þriðja degi jóla. Lögregla taldi að um 500 hefðu mætt, en skipuleggjendur töldu það vera nær 1000.<ref>{{tímarit.is|5234896|Tólfti mótmælafundurinn á Austurvelli|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=29.12.2008|blaðsíða=4}}</ref> Ræðumenn voru [[Björn Þorsteinsson]] heimspekingur<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/ba271208.pdf Raddir fólksins: Ræða Björns Þorsteinssonar 27. des 2008.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> og [[Ragnhildur Sigurðardóttir]] sagnfræðingur.<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/ba271208.pdf Raddir fólksins: Ræða Ragnhildar Sigurðardóttur 27. des 2008]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> Mörg mótmælaskilti voru sett upp eins og [[umferðarmerki]] þar sem samningum við [[Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn|Alþjóðagjaldeyrissjóðinn]] var mótmælt og þess krafist að bankastjórum yrði vikið frá störfum.<ref>{{tímarit.is|5234917|Mótmælastaða|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=29.12.2008|blaðsíða=25}}</ref> Um 80 manns komu saman við þögul mótmæli á ráðhústorginu á Akureyri. === Kryddsíldarmótmælin, 31. desember 2008 === Nokkur hundruð manns söfnuðust saman við [[Hótel Borg]] á Austurvelli. Búist var við forystufólki stjórnmálaflokkanna í beina útsendingu á [[kryddsíld (sjónvarpsþáttur)|kryddsíld]] [[Stöð 2|Stöðvar 2]] á gamlársdag þar sem [[Sigmundur Ernir Rúnarsson]] var þáttastjórnandi. Hópur fólks fór gekk með blys frá Stjórnarráðinu á Austurvöll til að færa mótmælin nær þeim sem verið var að mótmæla.<ref name="10ar" /> Lögregla var með viðbúnað og til átaka kom við mótmælendur sem ruddu sér leið inn á hótelið og kveiktu þar í reyksprengjum og blysum.<ref name=":2" /> Lögregla beitti piparúða á mótmælendur og þurftu nokkrir að leita aðhlynningar vegna þess. Grjóti var kastað í andlit eins lögreglumanns sem kjálkabrotnaði.<ref>{{tímarit.is|4016189|Útsending Kryddsíldar rofin|útgáfudagsetning=2. janúar 2009|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=6}}</ref> Mótmælendur klipptu að lokum í sundur myndsnúru sem lá frá hótelinu að bíl fyrir utan og útsendingu var hætt. Seinna lýsti Arnar Rúnar Marteinsson varðstjóri því að það hversu mikil læti urðu þennan dag hafi komið lögreglu á óvart. Lögregla var fáliðuð þar sem meiri mannskapur hafði verið boðaður á vakt um kvöldið.<ref name="10ar">{{cite web|url=https://www.visir.is/g/20181905781d/tiu-ar-fra-hruni-sau-i-hvad-stefndi-eftir-kryddsildarmotmaelin|title=Tíu ár frá hruni: Sáu í hvað stefndi eftir Kryddsíldarmótmælin|date=1. október 2018|author=Sunna Kristín Hilmarsdóttir|website=Vísir.is}}</ref> Í skýrslu um aðgerðir lögreglu á þessum tíma kemur fram hjá ónefndum lögreglumanni sem var við störf þennan dag: <blockquote>Hluti mótmælenda á þessum tíma var vissulega góðkunningjar lögreglunnar og ungt róttækt fólk. Stór hluti var þó „venjulegir“ borgarar sem dags daglega myndu ekki taka þátt í skemmdarverkum, ofbeldi eða svívirða lögreglumenn við skyldustörf. [...] Mér virðist söguskýringin ætla að verða sú að þeir sem komu illa fram í mótmælunum og gengu of langt hafi bara verið lítill hópur góðkunningja lögreglunnar. Ekkert er fjær sanni í mínum huga.<ref name=":2" />{{rp|82}}</blockquote> === Þrettándi mótmælafundur, 3. janúar 2009 === Þrettándi laugardagsfundurinn var haldinn 3. janúar 2009 undir yfirskriftinni „Breiðfylking gegn ástandinu“.<ref>{{tímarit.is|5244935|Dagný Dimmblá sló í gegn|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=5.1.2009|blaðsíða=11}}</ref> Ræðumenn voru Halldóra Guðrún Ísleifsdóttir kennari og grafiskur hönnuður,<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/hgi030109.pdf Raddir fóklsins: Ræða Halldóru Guðrúnar Ísleifsdóttur 3. janúar, 2009.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref>, Einar Már Guðmundsson rithöfundur <ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/emg030109.pdf Raddir fólksins: Ræða Einars más Guðmundssonar 3. janúar 2009]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> og Dagný Dimmblá Jóhannsdóttir, 8 ára nemandi í Ísaksskóla.<ref>{{tímarit.is|401628|Átta ára stúlka í ræðustól|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=4. janúar 2009|blaðsíða=2}}</ref> Skipuleggjendur töldu að um 5.000 manns hefðu verið á Austurvelli, en lögregla taldi nokkuð færri.<ref>{{tímarit.is|4016280|Þúsundir á Austurvelli|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=1|útgáfudagetning=4.1.2009}}</ref> <gallery> Image:W13 Hördur Torfason organizer 0366.JPG|Hörður Torfason. Image:W13 Protesters 0394.JPG|Mótmælendur með skilti. Image:W13 Einar Már Gudmundsson speaker 0477.JPG|Einar Már Guðmundsson. Image:W13 Protesters 0412.JPG|Mótmælandi með öryggisgleraugu og öryggishjálm. Image:W13 Protesters 0434.JPG|Mótmælendur á Austurvelli. </gallery> === Fjórtándi mótmælafundur, 10. janúar 2009 === Fjórtándi laugardagsfundurinn var haldinn kl. 15:00 laugardaginn 10. janúar. Ræðumenn voru [[Þorvaldur Þorvaldsson]] trésmiður, [[Lilja Mósesdóttir]] hagfræðingur,<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/pistlar/penninn/lilja-mosesdottir/nr/574|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090130155618/www.smugan.is/pistlar/penninn/lilja-mosesdottir/nr/574|website=Smugan|date=10. janúar 2009|title=Þegar ekkert er eins og áður|author=Lilja Mósesdóttir|archive-date=30.1.2009}}</ref> og Lárus Páll Birgisson sjúkraliði.<ref>{{cite web|url=http://this.is/nei/?p=2430|website=Nei.|title=En þjóðin er þér ósammála|date=13. janúar 2009|author=Lárus Páll Birgisson|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090130154239/http://this.is/nei/?p=2430|archive-date=30.1.2009}}</ref> Skipuleggjendur töldu að um 4.000 manns hefðu mætt á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|6425368|Sandkorn|blað=DV|útgáfudagsetning=12.1.2009|blaðsíða=14}}</ref> <gallery> Image:W14 Lilla Mosesdottir speaker 0741.JPG|Lilja Mósesdóttir Image:W14 Protesters 0711.JPG|Mótmælandi með skilti með „Fjandafælu“ [[Jón lærði Guðmundsson|Jóns lærða]]. Image:W14 Protesters 0801.JPG|Horft yfir mannfjöldann á Austurvelli. Image:W14 Protesters 1063.JPG|Fánar mótmælenda. </gallery> === Fimmtándi mótmælafundur, 17. janúar 2009 === Fimmtándi laugardagsfundurinn fór fram 17. janúar 2009 kl. 15:00. Á fjórða þúsund manns mættu á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|5245740|Yfir þrjú þúsund á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=19.1.2009|blaðsíða=8}}</ref> Ræðumenn voru Svanfríður Anna Lárusdóttir, sem var atvinnulaus, og [[Gylfi Magnússon]] dósent í viðskiptafræði við Háskóla Íslands.<ref>{{cite web|url=http://www3.hi.is/%7Egylfimag/A_Austurvelli_17-1-09.pdf|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090425050335/http://www3.hi.is/%7Egylfimag/A_Austurvelli_17-1-09.pdf|title=Ræða á Austurvelli 17. janúar 2009|author=Gylfi Magnússon|date=17. janúar, 2009|website=Hi.is|archive-date=25.4.2009}}</ref> Mótmæli fóru fram á sex stöðum á landinu þennan dag: Reykjavík, Ísafirði, Akureyri, Dimmuborgum í Mývatnssveit, Selfossi og Egilsstöðum.<ref>{{cite web|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090417233855/ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item246628/|archive-date= 17.4.2009|website=Ruv.is|date=17. janúar 2009|title=Mótmælt á sex stöðum á landinu|url=http://ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item246628/}}</ref><ref>{{cite web|url=https://larahanna.blog.is/blog/larahanna/entry/774190/|author=Lára Hanna Einarsdóttir|date=18.1.2009|title=Mótmælt víða um land|website=blog.is}}</ref> Samtökin Nýjar raddir sem [[Ástþór Magnússon]] stofnaði til höfuðs Röddum fólksins, efndu til samkomu við Austurvöll sama dag klukkan 15:15. Þar áttu umræður að hefjast með stuttu ávarpi og þá átti orðið að vera laust. Lögreglan mætti á staðinn og fjarlægði sendiferðabíl og annan búnað Nýrra radda. Í framhaldi kærðu Nýjar raddir framgöngu lögreglu.<ref>{{cite web|url=http://lydveldi.blog.is/blog/lydveldi/entry/774223/|title=STJÓRNSÝSLUKÆRA vegna Lögreglunnar í Reykjavík|author=Ástþór Magnússon|website=blog.is|date=17.1.2009}}</ref> <gallery> Image:W14x Protesters 0976.JPG|Hópur heilbrigðisstarfsfólks mótmælir niðurskurði vegna Bankahrunsins. Image:W14x Protesters at Austurvöllur 0993.JPG|Mótmælaskilti þar sem má sjá skrifað „Helvítis fokking fokk!“ og „Ég er ekki þjóðin“. Image:W14x Speaker Gylfi Magnusson 1025.JPG|Gylfi Magnússon. Image:W14x Speaker Svanfridur Anna Larusdottir 1060.JPG|Svanfríður Anna Lárusdóttir. Image:W14x Protesters 1099.JPG|Súpueldhús á Austurvelli. </gallery> === Mótmæli við Alþingishúsið, 20. janúar 2009 === Þriðjudaginn 20. janúar kom Alþingi saman á ný eftir jólafrí og Raddir fólksins höfðu boðað mótmæli af því tilefni. Krafa mótmælenda var að boðað yrði til kosninga sem fyrst. Þingsetning var klukkan 13:00. Þá var hópur mótmælenda mættur á Austurvöll og fjölgaði eftir því sem leið á daginn. Mótmælendur slógu á trommur og hrópuðu slagorðið „Vanhæf ríkisstjórn“. Sturla Jónsson var með gasknúnar flautur sem gáfu frá sér mikinn hávaða.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/20/piparudi_og_handtokur/|title=Piparúði og handtökur við Alþingi|website=Mbl.is|date=20.1.2009}}</ref> Lögreglumenn í óeirðabúningum skipuðu sér framan við Alþingishúsið og í Alþingisgarðinum til að varna mótmælendum inngöngu í Alþingishúsið. Um 20 manns voru handteknir í Alþingisgarðinum og fluttir í bílakjallara Alþingis.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22324/|title=Myndskeið: Þjóðin var í Alþingisgarðinum|website=Mbl.is|date=20.1.2009}}</ref> Mótmælendur á Austurvelli hentu reyksprengjum og súrmjólk á lögregluna sem beitti bæði kylfum og piparúða á mótmælendur.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22325/|title=Myndskeið: Beittu kylfum á mótmælendur|website=Mbl.is|date=20.1.2009}}</ref> Margar rúður í Alþingishúsinu voru brotnar. Töluverður fjöldi mótmælenda hélt áfram trommuslætti eftir að þingmenn hurfu úr þinghúsinu, og um sjöleytið var kveiktur bálköstur norðan við Skálann, viðbyggingu Alþingishússins.<ref name=":2" />{{rp|101}} Í blöðunum var mótmælunum lýst sem mestu mótmælum Íslandssögunnar frá 1949<ref>{{tímarit.is|5245813|Mestu mótmæli frá 1949|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=21.1.2009|blaðsíða=1}}</ref> og farið var að tala um þau sem „byltingu“.<ref>{{tímarit.is|6364164|Janúarbyltingin á Austurvelli|blað=DV|útgáfudagsetning=21.1.2009|blaðsíða=2}}</ref> Fyrr um kvöldið höfðu mótmælendur reynt að kveikja í [[Óslóartréð|Óslóartrénu]] þar sem það stóð en eldurinn hafði slokknað af sjálfu sér.<ref>{{cite web|url=http://www.visir.is/osloartred-fellt-og-brennt/article/2009276463267|title=Oslóartréð fellt og brennt|date=20.1.2009|website=Vísir.is}}</ref> Laust fyrir miðnætti gerðu nokkrir mótmælendur aðra atlögu að trénu með því að klippa á víra sem héldu því uppi. Eftir dágóða stund tókst að fella tréð. Mótmælendur drógu tréð fyrir framan Skálann á Austurvelli<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/21/osloartred_borid_a_balid/|title=Óslóartréð borið á bálið|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Gerðar voru nokkrar tilraunir til þess að kveikja í trénu en erfitt reyndist að fá það til að loga. Það hafðist þó að lokum og bálið logaði lengi þar sem mótmælendur bættu á það eldsmat af nærliggjandi byggingarsvæðum. Um tvöleytið hófu lögregla og slökkvilið að slökkva bálið og aðra elda sem mótmælendur höfðu kveikt á Austurvelli. Aðgerðum lögreglu lauk ekki fyrr en um klukkan 3 um nóttina.<ref name=":2" />{{rp|103}} Nokkrir eftirmálar urðu eftir þessi mótmæli, þar sem [[Geir Jón Þórisson]] hélt því fram í skýrslu lögreglu um mótmælin árið 2012 að þingmenn [[Vinstri græn]]na, [[Steingrímur J. Sigfússon]] og [[Álfheiður Ingadóttir]], hefðu gagnrýnt störf lögreglu í þinghúsinu þennan dag. Hann hélt því líka fram að Álfheiður hefði verið í sambandi við mótmælendur í Alþingisgarðinum fyrr um daginn með farsíma úr þinghúsinu.<ref name=":2" />{{rp|98}} Álfheiður vísaði því á bug að hún hefði stýrt mótmælunum við húsið.<ref>{{cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/alfheidur-oskar-gagna-fra-logreglu|title=Álfheiður óskar gagna frá lögreglu|date=27.2.2012|website=RÚV}}</ref> Þetta varð samt tilefni [[samsæriskenning]]ar um að mótmælin hefðu í raun ekki verið sjálfsprottin heldur skipulögð af Vinstri grænum (sem voru í stjórnarandstöðu) og hafi lyktað með eins konar [[valdarán]]i.<ref>{{cite web|url=https://www.althingi.is/altext/140/03/r29141646.sgml|author=Vigdís Hauksdóttir|title=Ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur stjórnlagaráðs að frumvarpi til stjórnarskipunarlaga|date=29.3.2012|website=Alþingi.is}}</ref><ref>{{cite web|url=https://andriki.is/2010/10/07/fimmtudagur-7-oktober-2010/|title=Fimmtudagur 7. október 2010|date=7.10.2010|website=Andríki}}</ref><ref>{{cite web|url=https://kjarninn.is/skodun/2018-09-18-rytingsstunga-nasistanna-yfirfaerd-island-ii/|author=Þorvaldur Logason|title=Rýtingsstunga nasistanna yfirfærð á Ísland II|date=20.9.2018|website=Kjarninn}}</ref> <gallery> Image:W15 Police 1445.JPG|Mótmælendur slá á fötur upp við lögreglumenn sem standa þétt upp við Alþingishúsið. Image:W15 Protesters 1231.JPG|Reykur vegna blysa og reyksprengja yfir Austurvelli. Image:W15 Protesters 1253.JPG|Lögregla ræðir við mótmælendur. Image:W15 Protesters 1807.JPG|Fólk safnast við bálköstinn um kvöldið. </gallery> === Mótmæli við Stjórnarráðið og Alþingishúsið, 21. janúar 2009 === Daginn eftir þingsetningu mættu mótmælendur á Austurvöll klukkan eitt. Jarðarför átti að vera í Dómkirkjunni klukkan 3 og mótmælendur fluttu sig því að Stjórnarráðinu þar sem mótmælin héldu áfram. Stór hópur lögreglumanna í óeirðabúnaði þurfti að aðstoða ráðherra við að komast þaðan. Mótmælendur veittust að forsætisráðherra, Geir Haarde, þegar hann steig út í ráðherrabílinn og [[Hallgrímur Helgason]] rithöfundur barði með báðum hnefum á húddið á bílnum þegar hann ók frá Stjórnarráðinu í gegnum mannþröngina um klukkan tvö.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22350/|title=Erlendir fjölmiðlar fjalla um atvikið við stjórnarráðið|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref><ref>{{cite web|url=https://www.theguardian.com/world/2009/jan/22/iceland-protests-recession|title=Iceland's coalition struggles to survive protests|date=22.1.2009|author=Valur Gunnarsson|website=The Guardian}}</ref><ref>{{cite web|url=http://news.bbc.co.uk/2/hi/europe/7843327.stm|title=Protesters pelt Iceland PM's car |date=21.1.2009|website=BBC NEWS}}</ref> Eftir það héldu mótmælin áfram nokkra stund en færðust svo aftur inn á Austurvöll. Þar var þögn meðan á jarðarförinni stóð. Dómkirkjuprestur hafði beðið mótmælendur um að hafa hljótt við kirkjuna.<ref>{{tímarit.is|5245874|Aðsúgur gerður að ráðherra|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=22.1.2009|blaðsíða=14}}</ref> Mótmælin héldu svo áfram eftir 4. Lögreglan sló skjaldborg um Alþingishúsið líkt og daginn áður og varð fyrir eggjakasti. Innan dyra hafði boðaður þingfundur hins vegar verið felldur niður. Mótmælendur reyndu að kveikja bál á nokkrum stöðum á Austurvelli en þau voru slökkt jafnharðan.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22337/|title=Myndskeið: Mótmæla aftur í dag|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Klukkan 8 um kvöldið hófst fundur Samfylkingarfélagsins í Reykjavík í [[Þjóðleikhúsið|Þjóðleikhúskjallaranum]]. Þangað hélt stór hópur mótmælenda og kveikt var bál utan við innganginn. Á fundinum ályktaði félagið að slíta bæri stjórnarsamstarfinu við Sjálfstæðisflokkinn.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/21/samthykktu_alyktun_um_stjornarslit/|title=Samþykktu ályktun um stjórnarslit|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Eftir að fundinum lauk héldu mótmælendur aftur á Austurvöll þar sem lögregla varð fyrir grjótkasti og beitti piparúða til að dreifa mannfjöldanum. Piparúðinn kláraðist um miðnætti og tók lögreglan þá til þess bragðs að sprengja [[táragas]]sprengjur í fyrsta sinn frá 1949.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/22/taragasi_beitt_a_austurvelli/|date=22. janúar, 2009|title=Táragasi beitt á Austurvelli|website=Mbl.is}}</ref> Ein örsaga frá þessu kvöldi sem er höfð eftir í bókinni ''Hrunið'' eftir [[Guðni Th. Jóhannesson|Guðna Th. Jóhannesson]] er að svissneski listaverkasafnarinn [[Francesca Thyssen-Bornemisza]] hafi haldið kvöldverðarboð fyrir íslenska myndlistarmenn á veitingastaðnum Við Tjörnina og lyktin af táragasinu borist gestum sem stóðu og drukku kampavín á svölunum.<ref>{{cite journal|author=Benedikt Jóhannesson|year=2009|journal=Skírnir|volume=183|number=2|title=Í skugga hrunsins: Ritdómar|page=519|url=https://timarit.is/gegnir/991008671949706886}}</ref> Thyssen-Bornemisza var áberandi bakhjarl íslenskrar myndlistar á þessum tíma og árin eftir hrun. Eftir að táragasinu var beitt færðu mótmælendur sig aftur að Stjórnarráðinu þar sem hópur lögreglumanna stóð fyrir framan húsið og varð fyrir töluverðu grjótkasti. Um klukkan 2 gerðist það hins vegar að hópur mótmælenda tók sér stöðu framan við lögreglumennina til að verja þá fyrir grjótkastinu og hvetja fólk til að hætta því. Eftir það róuðust mótmælin.<ref name=":2" />{{rp|120}} Næstu daga var kallað eftir því að mótmælendur sýndu andstöðu við ofbeldi með því að auðkenna sig með appelsínugulum lit (sem var vísun í [[Appelsínugula byltingin|appelsínugulu byltinguna]] í Úkraínu 2004-5).<ref>{{tímarit.is|5245941|Mótmæla ofbeldi|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=23.1.2009|blaðsíða=17}}</ref> Sjö lögreglumenn slösuðust í mótmælunum, aðallega út af grjótkasti.<ref name=":2" />{{rp|120}} <gallery> Image:W15a Protesters 1897.JPG|Mótmæli við Stjórnarráðið. Image:W15a Protesters 1919.JPG|Mótmælaskilti við Stjórnarráðið. Image:W15a Protesters 1943.JPG|Hópur mótmælenda við Stjórnarráðið. Image:W15b Protesters 2269.JPG|Lögreglumenn mynda skjaldborg við Alþingishúsið. </gallery> === Mótmæli við Alþingishúsið, 22. janúar 2009 === [[Mynd:W15c Protesters 2580.JPG|thumb|Mótmælendur slá á trommur.]] Á fimmtudeginum var mótmælt sem fyrr og trommur barðar, en mótmælin voru mun friðsamlegri en dagana tvo þar á undan. Áætlað var að 400-500 manns hefðu mætt á Austurvöll. Sumir mótmælendur færðu lögreglumönnum blóm. Ýmis samtök sem höfðu tekið þátt í mótmælunum sendu frá sér yfirlýsingar þar sem ofbeldi gegn lögreglu var fordæmt. Raddir fólksins og ýmsir aðrir hópar boðuðu hlé á mótmælum föstudags- og laugardagskvöld þar sem áfengi og mótmæli færu ekki saman.<ref>{{tímarit.is|5245940|Söngur og rósir á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=23.1.2009|blaðsíða=17}}</ref> Margir mótmælendur auðkenndu sig með appelsínugulum borðum og tóku sér sumir stöðu með lögreglu við þinghúsið. Seinna um kvöldið var lögreglumönnum í óeirðabúnaði skipt út fyrir lögreglumenn í hefðbundnum einkennisbúningi.<ref name=":2" />{{rp|128}} Mótmælin stóðu engu að síður fram yfir 11 um kvöldið. <blockquote>Þrátt fyrir meiðsl á fólki, beinbrotna mótmælendur eftir barsmíðar lögreglu, þrátt fyrir að táragasi hafi verið beitt til að sundra mótmælendum og lögreglumaður dvalið á sjúkrahúsi í skammtímalegu eftir miðvikudaginn létu mótmælendur ekki bilbug á sér finna og mættu aftur í gær, fimmtudaginn 22. janúar, til aðgerða á Austurvelli. Lögreglan virðist spila ''good cop-bad cop'' að hætti bíómynda: nú var Geir Jón á svæðinu og fór þá allt friðsamlega fram. Grímuklæddir og grímulausir höfðu hátt saman, í ró og spekt. Mótmælendur færðu lögreglumönnum blóm og heitt kakó. Einn og einn var tekinn af lögreglu, en það var að mestu gert ofstopalaust. - Nei.<ref>{{cite web|url=http://this.is/nei/?p=3221|website=Nei.|date=23. janúar 2009|title=''Good cop''-dagur á Austurvelli|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090130152753/http://this.is/nei/?p=3221|archive-date=30.1.2009|url-status=dead}}</ref></blockquote> === Sextándi mótmælafundur, 24. janúar 2009 === Sextándi laugardagsfundurinn fór fram 24. janúar klukkan 3 á vegum Radda fólksins. Ræðumenn voru [[Magnús Björn Ólafsson]] blaðamaður, [[Hildur Helga Sigurðardóttir]] blaðamaður, Jakobína Ingunn Ólafsdóttir stjórnsýslufræðingur og [[Guðmundur Andri Thorsson]] rithöfundur. Um það bil 6000 manns tóku þátt í mótmælunum.<ref>{{cite web|url=http://www.ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item247637/|title=Allt að 6000 á Austurvelli í dag|date=24.1.2009|website=RÚV|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090206120317/http://www.ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item247637/|archive-date=6.2.2009}}</ref> Samkvæmt dagbók lögreglu fóru mótmælin vel fram og mun jákvæðari andi en dagana á undan. Margir auðkenndu sig með appelsínugulum lit til að sýna andstöðu við ofbeldi. Aðgerðum lögreglu lauk fyrir 7.<ref name=":2" />{{rp|142}} <gallery> Image:W16 Drummers 02618.JPG|Trommað við Alþingishúsið. Image:W16 Thorvaldur performs 02631.JPG|[[Þorvaldur Þorvaldsson]] trésmiður syngur. Image:W16 Speaker Magnus Björn Olafsson 2682.JPG|Magnús Björn Ólafsson með appelsínugulan borða. Image:W16 Protesters 2687.JPG|Mótmælaskilti í líki umferðarskiltis. Image:W16 Protester 2729.JPG|Mótmælendur á Austurvelli. Appelsínugulur litur er áberandi. </gallery> === Stjórnarslit, 26. janúar 2009 === Föstudaginn 23. janúar hafði Geir H. Haarde, forsætisráðherra, boðað til blaðamannafundar í Valhöll þar sem hann sagði frá því að hann hefði greinst með [[krabbamein]] og hygðist segja af sér formennsku í flokknum.<ref>{{tímarit.is|5246178|Aðdragandi sögulegra slita|blað=Morgunblaðið|höfundur=Una Sighvatsdóttir|útgáfudagsetning=27.1.2009|blaðsíða=15}}</ref> Samfylkingin brást við því með tilboði um [[þjóðstjórn]] undir forsæti [[Jóhanna Sigurðardóttir|Jóhönnu Sigurðardóttur]], þáverandi félagsmálaráðherra. Þetta þótti Sjálfstæðismönnum óaðgengilegt skilyrði og töluðu um ístöðuleysi samstarfsflokksins eftir brotthvarf formannsins, [[Ingibjörg Sólrún Gísladóttir|Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur]], sem greindist með krabbamein í höfði í september 2008.<ref>{{cite web|url=http://mbl.is/mm/frettir/sjonvarp/22438/|title=Ásaka hvert annað um hroka|date=26.1.2009|website=Mbl.is}}</ref><ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/kosning/2009/01/26/sett_fram_til_ad_knyja_fram_stjornarslit/|title=Sett fram til að knýja fram stjórnarslit|date=26.1.2009|website=Mbl.is}}</ref><ref>{{tímarit.is|4020086|Deila um ástæður slitanna|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=27.1.2009|blaðsíða=8}}</ref> Sunnudaginn 25. janúar, tilkynnti þáverandi viðskiptaráðherra, [[Björgvin G. Sigurðsson]], um afsögn sína. Sama dag var tilkynnt að þáverandi forstjóri fjármálaeftirlitsins [[Jónas Fr. Jónsson]] og stjórn þess myndu segja af sér. Með þessu kvaðst Björgvin vera að axla pólitíska ábyrgð sem viðskiptaráðherra á [[Bankahrunið á Íslandi|bankahruninu]]. Mánudaginn 26. janúar sagði [[Jón Sigurðsson (f. 1941)|Jón Sigurðsson]] sig úr bankaráði Seðlabankans.<ref>{{tímarit.is|5246178|Sagði sig úr bankaráði Seðlabanka Íslands|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=27.1.2009|blaðsíða=14}}</ref> Mánudaginn 26. janúar 2009, funduðu Geir H. Haarde og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir í Alþingishúsinu. Á þeim fundi var ákveðið að slíta ríkisstjórnarsamstarfi flokkanna. Að fundi loknum gekk Geir H. Haarde á fund forseta Íslands, [[Ólafur Ragnar Grímsson|Ólafs Ragnars Grímssonar]], á [[Bessastaðir|Bessastöðum]] og baðst lausnar fyrir hönd ráðuneytis síns og ríkisstjórnarinnar.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/kosning/2009/01/26/geir_til_bessastada_klukkan_16/|title=Geir til Bessastaða klukkan 16|date=26.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Lítill hópur mótmælenda fagnaði stjórnarslitunum með trommuslætti á Austurvelli. Nokkru áður var farið að nota heitið „búsáhaldabyltingin“ um mótmælin dagana á undan og eftir stjórnarslitin festist sú orðanotkun í sessi. Dagana á eftir var mynduð [[Fyrsta ráðuneyti Jóhönnu Sigurðardóttur|minnihlutastjórn undir forsæti Jóhönnu Sigurðardóttur]] með þátttöku [[Vinstri græn]]na. [[Framsóknarflokkurinn]] féllst á að verja stjórnina falli með því skilyrði að boðað yrði til kosninga um vorið. [[Alþingiskosningar 2009]] voru svo haldnar í apríl. Eitt nýtt framboð, [[Borgarahreyfingin]], spratt beinlínis upp úr mótmælunum á Austurvelli og fékk fjóra þingmenn í kosningunum.<ref>{{tímarit.is|5249027|Borgarahreyfingin - þjóðin á þing|blað=Morgunblaðið|höfundur=Þór Saari|útgáfudagsetning=17.3.2009|blaðsíða=19}}</ref> <gallery> Image:W16a Protester 02999.JPG|Mótmælandi á Austurvelli. Image:W16a Bessastadir 03017.JPG|Sjónvarpsfólk bíður komu forsætisráðherra til Bessastaða. Image:W26a Geir H. Haarde arrives 03030.JPG|Geir H. Haarde kemur til Bessastaða. Image:W16a Resignation 3041.JPG|Geir H. Haarde tilkynnir fjölmiðlum afsögn sína. </gallery> === Sautjándi mótmælafundur, 31. janúar 2009 === Sautjándi laugardagsfundur Radda fólksins var haldinn 31. janúar og kynntur sem „sigurhátíð“.<ref>{{tímarit.is|5246507|Sautjándi mótmælafundurinn|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=2.2.2009|blaðsíða=7}}</ref> Um 2000 manns mættu á fundinn. Þjóðkórinn söng ættjarðarlög. Ræðumenn voru Viðar Hreinsson bókmenntafræðingur, [[Katrín Snæhólm Baldursdóttir]] myndlistarkona og Viðar Þorsteinsson heimspekingur. Um kvöldið voru tónleikar á skemmtistaðnum NASA við Austurvöll undir yfirskriftinni „Búsáhaldaboogie“. Þar komu fram [[Mug­i­son]], [[Sudd­en We­ather Change]], [[Reykja­vík (hljómsveit)|Reykjavík]], [[XXX Rottweilerhundar]] og [[Jeff Who]].<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/folk/frettir/2009/01/31/sigurhatid_radda_folksins_a_austurvelli/|title=Sigurhátíð Radda fólksins á Austurvelli|date=31.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> <gallery> Image:W17 Chorus of the Nation 3322.JPG|Þjóðkórinn. Image:W17 Katrin Snæholm Baldursdottir speaker 3389.JPG|Katrín Snæhólm Baldursdóttir. Image:W17 Protesters 3402.JPG|Hörður Torfason í hópi mótmælenda. </gallery> === Fleiri mótmælafundir í kjölfar Bankahrunsins === Næstu mánuði héldu laugardagsfundir áfram á vegum Radda fólksins, þótt mun færri mættu á flesta þeirra en áður. Krafa mótmælenda var að stjórn Seðlabanka Íslands myndi víkja.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/02/07/thyskir_sparifjareigendur_i_hopi_motmaelenda/|title=Þýskir sparifjáreigendur í hópi mótmælenda|date=7.2.2009|website=Mbl.is}}</ref> Þetta breyttist þegar fyrstu samningarnir vegna [[Icesave]]-reikninganna litu dagsins ljós, en fjölmenn mótmæli vegna þeirra voru sumarið 2009, meðal annars á vegum aðgerðahópsins [[InDefence]].<ref>{{tímarit.is|5260731|„Hvar er forsetinn með öll sín sambönd?“|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=14.8.2009|blaðsíða=2|höfundur=Sigurður Bogi Ævarsson}}</ref> Alls urðu laugardagsfundir Radda fólksins fleiri en 30.<ref>{{cite web|url=https://www.visir.is/g/2009495068878/raddir-folksins-a-austurvelli-i-dag|title=Raddir fólksins á Austurvelli í dag|date=20.6.2009|website=Vísir.is}}</ref> Allt árið 2010 var mótmælt vegna uppgjörs [[húsnæðislán]]a og [[gengislán]]a almennings. Þessi mótmæli náðu hámarki 4. október 2010 þegar allt að 7.000 mættu á Austurvöll,<ref name=":2" />{{rp|233}} bál voru kveikt og flugeldar sprengdir.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2010/10/04/metfjoldi_a_austurvelli/|title=Metfjöldi á Austurvelli|author=Baldur Arnarsson|date=4.10.2010|website=Mbl.is}}</ref> == Mótmælendur == [[Mynd:W06 Protesters 08446.JPG|Mannfjöldinn á Austurvelli|thumb|right|Mannfjöldi á Austurvelli 15. nóvember 2008 þegar talið var að 6.000 manns hefðu mætt til að mótmæla.]] Þótt mótmælaaðgerðir frá hausti 2008 fram að falli ríkisstjórnarinnar í janúar 2009 hafi verið misvel sóttar, er ljóst að mörg þúsund manns tóku þátt í mótmælum um allt land þessa mánuði. Mótmælendur voru síður en svo einsleitur hópur og margir nefndu að þarna hefði komið saman þverskurður af þjóðinni.<ref>{{cite web|url=https://kjarninn.is/skodun/2016-04-15-motmaelin-og-stora-samhengid/|title=Mótmælin og stóra samhengið|date=15. apríl 2016|author=Jón Gunnar Bernburg|website=Kjarninn}}</ref><ref>{{cite web|url=https://www.sarpur.is/Adfang.aspx?AdfangID=550928|title=Spurningaskrá 112 Kreppan, hrunið og Búsáhaldabyltingin: Kona fædd 1956|website=Sarpur: Þjóðhættir|date=2010-1-59|útgefandi=Þjóðminjasafn Íslands}}</ref> Margir höfðu tapað sparnaði við fall bankanna og sáu myntkörfulán sín margfaldast, margt starfsfólk í byggingageiranum og fjármálageiranum missti vinnuna þegar leið á haustið, og heilbrigðisstarfsfólk sá fram á stórfelldan niðurskurð. Allt gaf þetta fólki tilefni til að mæta á Austurvöll og láta í sér heyra. Mótmælin urðu líka vettvangur til þess að afla sér upplýsinga um Bankahrunið þegar efnahagsleg óvissa var áberandi og landsmenn kölluðu á frekari skýringar. Samkvæmt íslensku kosningarannsókninni sem var gerð eftir [[Alþingiskosningar 2009]], sögðust 17% svarenda hafa tekið þátt í mótmælum í kjölfar Bankahrunsins og 70% sögðust hafa verið hlynnt mótmælunum.<ref name="evaheida">{{cite conference|title=Búsáhaldabyltingin: Pólitískt jafnræði og þátttaka almennings í mótmælum|author=Eva Heiða Önnudóttir|conference=Þjóðarspegillinn|year=2011|page=39|url=https://skemman.is/handle/1946/10251}}</ref> Rannsóknin sýndi að ekki var mikill munur á þeim sem tóku þátt og þeim sem ekki tóku þátt hvað varðar menntun og tekjur, en hvatar á borð við áhuga á stjórnmálum, að telja sig vinstra megin við miðju í stjórnmálum og að telja mikla hagsmuni vera í húfi, voru lykilástæður þátttöku. Önnur rannsókn sem var gerð á handahófskenndu 609 manna úrtaki á höfuðborgarsvæðinu sýndi að 25% eða fjórðungur íbúa tók þátt í einhverjum mótmælum á Austurvelli í janúar 2009.<ref name="konnun" /><ref>{{cite journal|title=Economic Crisis and Popular Protest in Iceland, January 2009: The Role of Perceived Economic Loss and Political Attitudes in Protest Participation and Support|author=Jón Gunnar Bernburg|journal=Mobilization: An International Quarterly|year=2015|volume=20|number=2|pages=231–252|doi=10.17813/1086-671X-20-2-231}}</ref> Niðurstöður sýndu að fólk sem var óánægt með lýðræðið og taldi vera spillingu í stjórnmálum, sérstaklega vinstrisinnað fólk, var mun líklegra til að mæta og taka þátt í mótmælunum.<ref name="konnun">{{cite conference|title=Hverjir tóku þátt í Búsáhaldabyltingunni?|author=Jón Gunnar Bernburg, Berglind Hólm Ragnarsdóttir, Sigrún Ólafsdóttir|conference=Þjóðarspegillinn|year=2010|url=https://skemman.is/handle/1946/6856}}</ref> Þau sem að höfðu neikvæðar væntingar um framtíðarstöðu sína og lífskjör voru 15 sinnum líklegri til að sækja mótmælin reglulega, burtséð frá því hver þáverandi lífskjör þeirra voru. Þeir landsmenn sem skilgreindu sig lengst til [[Vinstristefna|vinstri]] voru 50 sinnum líklegri til þess að mæta ítrekað á mótmælin en þeir sem skilgreindu sig lengst til [[Hægristefna|hægri]]. Vantraust á stjórnmálakerfinu hafði líka áhrif; fólk sem bar lítið traust til stjórnmálakerfisins var 6 sinnum líklegra til að mæta á mótmælin. Fólk sem taldi að það væru ójöfn tækifæri í landinu vegna spillingar var miklu líklegra til þess að taka ítrekað þátt í mótmælunum á Austurvelli. Ef hámarks- og lágmarksgildi í mælingunni eru skoðuð, voru þau sem mældust hæst 150 sinnum líklegri til þess að mæta ítrekað en þau sem mældust lægst.<ref name="konnun" /> === Aðgerðahópar === [[Mynd:W15 090120-DSC01585.JPG|thumb|Trommusláttur við Alþingishúsið 20. janúar 2009 með Sigurð Harðarson úr Andspyrnu fremstan í flokki. Mótmælaskilti frá Neyðarstjórn kvenna eru áberandi.]] Í kjölfar efnahagshrunsins urðu til hópar fólks sem hafði áhyggjur af ástandinu og vildu leggja sitt af mörkum til að freista þess að hafa áhrif. Búsáhaldabyltingin, efnahagskreppan og viðbrögð hinna ýmsu ríkisstjórna við henni, höfðu þau áhrif að fjöldi nýrra grasrótarhreyfinga og stjórnmálaflokka varð til næstu ár á eftir. * [[Raddir fólksins]] voru samtök sem vildu ná saman fólki til þess að mótmæla á friðsaman hátt. Samtökin, með [[Hörður Torfason|Hörð Torfason]] í broddi fylkingar, héldu vikuleg mótmæli á Austurvelli frá 11.október til og með 27.júní 2009 auk annarra funda þar sem fjöldi ólíkra ræðumanna kom fram. * [[Mótmælasamtökin Nýir tímar]] voru undir forystu [[Kolfinna Baldvinsdóttir|Kolfinnu Baldvinsdóttur]] og stóðu að fyrstu mótmælunum á Austurvelli ásamt Röddum fólksins, og fyrsta „þjóðfundinum“ á Arnarhóli 1. desember, ásamt Borgarahreyfingunni. * [[Neyðarstjórn kvenna]] var femínískur aðgerðahópur sem var stofnaður í október 2008. Þær stóðu fyrir ýmsum aðgerðum sem voru áberandi í mótmælunum á Austurvelli. * [[Andspyrna (hreyfing)|Andspyrna]] var hreyfing anarkista stofnuð af Sigurði Harðarsyni seint á 10. áratugnum. Hreyfingin stóð fyrir fjölbreyttum aðgerðum auk virkrar þátttöku í mótmælunum á Austurvelli. * [[Borgarahreyfingin]] - þjóðin á þing var upphaflega regnhlífarsamtök ýmissa hópa sem höfðu tekið þátt í mótmælunum. Árið 2009 var stofnaður stjórnmálaflokkur með sama nafni upp úr hreyfingunni. Merki flokksins var appelsínugul slaufa, sem var vísun í tákn andstöðu við ofbeldi í mótmælunum í desember það ár. * [[InDefence]] voru samtök sem stofnuð voru í kjölfar þess að [[ríkisstjórn Bretlands]] kyrrsetti eignir [[Landsbankinn|Landsbankans]] í Bretlandi til að tryggja innistæður breskra sparifjáreigenda 8. október 2008. Samtökin höfðu sig mest í frammi í mótmælum vegna [[Icesave]]-samninganna sumarið 2009. * [[Hagsmunasamtök heimilanna]] voru stofnuð 15.janúar 2009. Markmið þeirra var að taka á brýnum fjárhagsvanda heimilanna sem skapaðist í kjölfar efnahagshrunsins og að forða heimilunum í landinu frá ósanngjarnri eignaupptöku, óbærilegum skuldaklyfjum og upplausn. Samtökin voru áberandi í mótmælum gegn lögum um uppgjör lána árið 2010. == Aðgerðir lögreglu == [[Image:W15a Protesters 1894.JPG|thumb|Lögreglumenn í óeirðabúningum við Stjórnarráðið 21. janúar 2009.]] Lögreglan á Íslandi fékk sérhannaðan [[óeirðalögregla|óeirðabúnað]] árið 2002 í tengslum við NATO-fund á Íslandi þar sem var búist við mótmælum. Verklagsreglur um [[mannfjöldastjórnun]] voru gefnar út í apríl 2002. Ekki reyndist þörf á þeim viðbúnaði, en lögreglan ákvað að viðhalda þeirri þjálfun sem fram hafði farið og halda áfram að verða sér úti um nauðsynlegan búnað. Íslenska lögreglan þurfti lítið að beita sér vegna mótmæla fyrr en árið 2005 þegar vörubílstjórar mótmæltu olíugjöldum og sköttum. Í mars 2008 brutust aftur út [[mótmæli vörubílstjóra á Íslandi 2008|mótmæli vörubílstjóra]] þar sem óeirðabúnaður var notaður, meðal annars [[piparúði]]. Þegar bankakerfið á Íslandi hrundi var búist við því að almenningur myndi gera áhlaup á bankana og að mögulega gætu brotist út [[óeirðir]]. [[Stefán Eiríksson]] lögreglustjóri lögreglu höfuðborgarsvæðisins (LRH) kallaði saman yfirlögregluþjóna og aðstoðarlögreglustjóra sunnudaginn eftir Bankahrunið. Þar ræddu þeir meðal annars um það sem gæti komið upp; til dæmis viðbrögð almennings ef [[greiðslukort]]afyrirtæki lokuðu og mögulega seðlaþurrð hjá bönkunum. Yfirstjórn LRH ákvað að lögreglan reyndi í lengstu lög að forðast valdbeitingu við störf sín við að halda aftur af mótmælendum, heldur reyna að ræða frekar við skipuleggjendur mótmælanna. Handtökur yrðu ekki framkvæmdar nema ómögulegt væri að koma ró á mannskapinn og þá ef líkamlegu ofbeldi væri beitt gegn lögreglumönnum eða öðrum.<ref name=":2" /> === Skýrsla um aðgerðir lögreglu í mótmælunum === [[Geir Jón Þórisson]] skrifaði árið 2012 skýrsluna „Samantekt á skipulagi lögreglu við mótmælin 2008-2011“ að beiðni Stefáns Eiríkssonar. Á þessu tímabili var Geir Jón starfandi yfirlögregluþjónn og kom að undirbúningi aðgerða. Skýrslan er ein mikilvægasta heimildin um aðgerðir lögreglu í mótmælunum.<ref name=":2" /> Skýrslan rekur stefnu og ákvarðanatöku lögreglustjóra höfuðborgasvæðisins sem og samantekt á einstaka mótmælum. Í lok skýrslunnar koma svo tölfræðiupplýsingar sem sýna meðal annars fjölda lögreglumanna sem tóku þátt í starfi á vettvangi mótmælanna. Skýrslan byggist aðallega á gögnum og skráningum úr dagbók lögreglu fyrir hvern dag sem mótmæli voru. Farið var yfir umfjöllun fjölmiðla og þannig aflað upplýsinga um gagnrýni á lögregluna.<ref name=":2" /> Varðandi skipulagið kom fram að lögreglumönnum var raðað í átta manna flokka undir stjórn flokkstjóra. Fjöldi aðgerðahópa tók mið af áætluðum fjölda mótmælenda og því hvort menn töldu að átök myndu brjótast út. Fram kemur í skýrslunni að notast hafi verið við aðferðafræði mannfjöldastjórnunar. Því hafi einstaklingsframtak lögreglumanna ekki verið fyrir hendi og auðveldara að tryggja öguð og markviss vinnubrögð. Í skýrslunni kemur vel fram það mikla álag sem var á lögreglumönnum vegna mótmælanna. Þá kom líka fram að lögregla var stundum of fáliðuð og vanmat umfang væntanlegra mótmæla, til dæmis á gamlársdag 2008. Helsta tölfræði sem kom fram í skýrslunni var eftirfarandi: * Fjöldi aðgerða lögreglu vegna mótmæla sem er lýst í skýrslunni voru 138. * Samtals störfuðu 4.714 lögreglumenn í öllum mótmælunum, margir komu við sögu oftar en einu sinni. * Ætla má að heildartímafjöldi sem lögregla var við störf tengdum mótmælum hafi verið um 26.656,5 klst. * Áætlaður kostnaður LRH vegna mótmæla á fyrrgreindu tímabili er 65-70 milljónir króna. Einn mótmælenda sem nefndur er í skýrslunni, [[Eva Hauksdóttir]], óskaði eftir að fá aðgang að henni. Eftir nokkra rekistefnu kvað úrskurðarnefnd upplýsingamála upp úr með að skýrslan skyldi afhent.<ref>{{cite web|url=http://www.unu.is/urskurdir/nr/8292|title=541/2014. Úrskurður frá 8. október 2014|vefsíða=Stjórnarráð Íslands}}</ref><ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2014/10/19/eva_hauks_faer_adgang_ad_skyrslu_geirs_jons/|title=Eva Hauks fær aðgang að skýrslu Geirs Jóns|date=19.10.2014|website=Mbl.is}}</ref> Skýrslan var afhent fjölmiðlum 24. október 2014. Ein­tökin voru síðar inn­kölluð eftir að í ljós kom að hægt var að sjá afmáðan text­a. Skýrslan inniheldur viðkvæmar persónuupplýsingar um 75 einstaklinga. Alls kvörtuðu fimm til Persónuverndar vegna birtingar skýrslunnar<ref>{{cite web |url=https://www.personuvernd.is/efst-a-baugi/urskurdir-og-alit/2014/greinar/nr/1873 |title=Geymd eintak |access-date=2017-03-09 |archive-date=2014-11-06 |archive-url=https://web.archive.org/web/20141106094059/http://www.personuvernd.is/efst-a-baugi/urskurdir-og-alit/2014/greinar/nr/1873 |url-status=dead }}</ref><ref>{{cite web|url=http://stundin.is/frett/geir-jon-braut-log-vid-gerd-busahaldaskyrslunnar/|title=Lögreglustjórar brutu gegn mótmælendum|author=Áslaug Karen Jóhannsdóttir|date=4.3.2015|website=Stundin}}</ref> og einn aðili kærði Geir Jón Þórisson vegna ummæla í henni.<ref>{{cite web|url=https://www.visir.is/g/2014141039872/f/f/skodanir|date=30.10.2014|title=Skýrsla Geirs Jóns: "Sýnir að lögreglan stundar forvirkar rannsóknaraðgerðir“|author=Hjörtur Hjartarson|website=Vísir.is}}</ref> == Eftirmæli == Búsáhaldabyltingin hefur þótt umdeilt viðfangsefni. Fræðimenn hafa ólíkar skoðanir, deilt um mikilvægi hennar, arfleið og afleiðingar. Hún hefur einnig verið bitbein í pólítískri umræðu á ýmsum vettvangi. === Opinber umræða === * Una Sighvatsdóttir fréttamaður skrifaði grein í ''Morgunblaðið'' í október 2009 sem bar heitið „Búsáhaldabylting í andarstlitrunum“ þar sem hún sagði frá byltingunni og stiklaði á stóru um helstu vendipunkta í atburðarrásinni sem átti sér fyrri hluta árs 2009.<ref>{{tímarit.is|5263927|Búsáhaldabylting í andarslitrunum|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=2. október 2009|blaðsíða=18-19|höfundur=Una Sighvatsdóttir}}</ref> * Í maí 2012 gerð [[Árni Johnsen]] lítið úr Búsáhaldabyltingunni og sagði í umræðu á Alþingi um þjóðaratkvæðagreiðslu um nýja stjórnaskrá:<ref>{{cite web|url=http://www.althingi.is/altext/140/05/r18110741.sgml|title=Ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur stjórnlagaráðs að frumvarpi til stjórnarskipunarlaga: Árni Johnsen (S)|date=18. maí 2012|author=Árni Johnsen|website=Alþingi.is}}</ref> <blockquote>Hér varð engin búsáhaldabylting og það vita allir sem fylgdust með. Hér varð bylting þar sem þingmenn úr hópi Vinstri grænna höfðu samið við þingmenn úr hópi Samfylkingar um að skapa upplausn til að Samfylkingin gæti vikið úr ríkisstjórn með Sjálfstæðisflokki og farið undir sæng með Vinstri grænum.</blockquote> * [[Egill Helgason]] bloggaði í október 2012 um Reykjavíkurbréf ''[[Morgunblaðið|Morgunblaðsins]]'' þar sem lítið var gert úr búsáhaldabyltingunni og aðdraganda hennar. Hann var afar ósáttur eftir lestur bréfsins sem hann taldi vera tilraun til að endurskrifa söguna.<ref>{{cite web|url=https://www.dv.is/eyjan/2012/10/7/ad-endurskrifa-soguna/|title=Silfur Egils: Að endurskrifa söguna|date=7.10.2012|author=Egill Helgason|website=Eyjan.is}}</ref> * Á tíu ára afmæli Bankahrunsins skrifaði Sunna Kristín Hilmarsdóttir fréttaskýringu sem nefnist „Tíu ár frá hruni: Sáu í hvað stefndi eftir Kryddsíldarmótmælin“ á Vísi.is.<ref>{{cite web|url=Tíu ár frá hruni: Sáu í hvað stefndi eftir Kryddsíldarmótmælin|author=Sunna Kristín Hilmarsdóttir|date=1. október 2018|website=Vísir.is}}</ref> Þar ræddi hún við Jón Gunnar Bernburg félagsfræðing, Sólveigu Önnu Jónsdóttur formann Eflingar, og Arnar Rúnar Marteinsson varðstjóra hjá lögreglunni. * Á tíu ára afmæli falls ríkisstjórnar Samfylkingar og Sjálfstæðisflokks birti Ríkisútvarpið fréttaskýringu eftir Brynjólf Þór Guðmundsson undir yfirskriftinni „Tíu ár liðin frá búsáhaldabyltingunni“.<ref>{{cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/tiu-ar-lidin-fra-busahaldabyltingunni|title=Tíu ár liðin frá búsáhaldabyltingunni|date=20. janúar 2019|website=RÚV}}</ref> === Bækur === Skrifaðar hafa verið þó nokkrar bækur sem fjalla um búsáhaldabyltinguna. Bækurnar eru að mörgu leiti ólíkar og fjalla um hinar ýmsu hliðar byltingarinnar þrátt fyrir að þær fjalli í grunninn um sama efni. * ''Búsáhaldabyltingin – sjálfsprottin eða skipulögð?'' kom út árið 2013 og er höfundur hennar [[Stefán Gunnar Sveinsson]] sagnfræðingur og blaðamaður. Höfundur reynir að skýra hvernig mótmælin komu til. Bókin er byggð á skýrslum og og viðtölum fremur en fræðilegum kenningum. Að lokum reynir höfundur að svara spurningunni sem varpað er fram í titli bókarinnar.<ref>http://hrunid.hi.is/sagasidferdi/busahaldabyltingin/</ref> * ''Economic Crisis and Mass Protest – The Pots and Pans Revolution in Iceland'' er bók eftir [[Jón Gunnar Bernburg]], prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands sem kom út 2016. Í bókinni skýrir höfundur frá því hvernig efnahagskreppan leiddi til fjöldamótmæla á árunum 2008 og 2009. Bókina byggir höfundur á þriggja ára rannsóknarvinnu þar sem hann tók viðtöl mótmælendur, skoðaði orðræðu í samfélaginu ásamt því að skoða gögn lögreglu. Þá eru mótmælin sett í samhengi við önnur nýleg fjöldamótmæli sem hafa átt sér stað víða um heim.<ref>https://www.routledge.com/Economic-Crisis-and-Mass-Protest-The-Pots-and-Pans-Revolution-in-Iceland/Bernburg/p/book/9781472425478</ref> * ''Útistöður'' er skrifuð af [[Margrét Tryggvadóttir|Margréti Tryggvadóttir]] bókmenntafræðingi og kom út árið 2014. Í bókinni lýsir hún eigin þáttöku í mótmælunum sem leiddu svo til setu hennar á Alþingi vorið 2009. Í bókinni er atburðarrásin rakin frá bankahruninu eins og höfundur upplifði þann tíma. Bókin er fjölbreytt og tekur á mörgum af hitamálunum í íslenskri pólitík eins og [[Icesave]] og umsókn um aðild Íslands að [[ESB]].<ref>http://hrunid.hi.is/sagasidferdi/utistodur/</ref> === Fræðigreinar === * Ingólfur V. Gíslason rannsakaði mótmælin og gaf í kjölfarið út greinina „Lögreglan og Búsáhaldabyltingin“ sem kom út árið 2014. Í greininn leitar hann skýringa á því hversu friðsamleg mótmælin voru miðað við stærðargráðu þeirra. Hann tók viðtal við 13 lögreglumenn sem stóðu vaktina í mótmælunum.<ref>{{cite journal|author=Ingólfur Gíslason|year=2014|title=Lögreglan og búsáhaldabyltingin|journal=Íslenska þjóðfélagið|volume=5|number=2|pages=5-18|url=https://vefsafn.is/is/20220121170206mp_/https://www.thjodfelagid.is/index.php/Th/article/view/66/53}}</ref> * [[Njörður Sigurjónsson]] gaf út árið 2015 greinina „Hávaði búsáhaldabyltingarinnar“ um aðferðir sem mótmælendur beittu í Búsáhaldabyltingunni. Greinin kom út í ''Ritinu - tímariti Hugvísindastofnunar''.<ref name="havadi" /> === Ýmislegt === Árið 2012 var höggmyndin „Svarta keilan, minnisvarði um borgaralega óhlýðni“ eftir spænska myndlistarmanninn [[Santiago Sierra]], sett upp á Austurvelli, gegnt Alþingishúsinu. Verkið á að minna á mikilvægi [[borgaraleg réttindi|borgaralegra réttinda]],<ref>{{cite web|url=https://safneign.listasafnreykjavikur.is/is/verk/H-153|website=Listasafn Reykjavíkur|title=Svarta keilan, minnisvarði um borgaralega óhlýðni}}</ref> en sumir hafa kosið að túlka það sem eins konar minnisvarða um Búsáhaldabyltinguna.<ref>{{tímarit.is|5777218|Svarta keilan tákn um ofbeldi á helgum stað|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=4.10.2012|blaðsíða=2}}</ref> Margir stjórnmálamenn hafa lýst sig andvíga staðsetningu verksins, meðal annars [[Sturla Böðvarsson]] sem þá var [[forseti Alþingis]] sem taldi það reist Alþingi til háðungar, og [[Bergþór Ólason]] þingmaður Miðflokksins sem taldi það merki um sundrungu.<ref>{{cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2022-06-16-svarta-keilan-er-a-rettum-stad|title=Svarta keilan er á „réttum stað“|date=16.6.2022|author=Björn Malmquist|website=RÚV}}</ref> == Tengt efni == * [[Öskra]] * [[Mótmæli 2009-2010]] == Heimildir == {{reflist}} == Tenglar == * [https://hrunid.hi.is/ Hrunið, þið munið - Ráðstefnuvefur og gagnabanki] * [https://www.sarpur.is/Spurningaskra.aspx?ID=531350 Þjóðháttasafn Þjóðminjasafns Íslands; Spurningaskrá 2010-1: Kreppan, hrunið og Búsáhaldabyltingin] {{Hrunið}} [[Flokkur:Efnahagskreppan á Íslandi 2008–2009]] [[Flokkur:Mótmæli á Íslandi]] {{bots|deny=InternetArchiveBot}} 2nyio888siel3br3ugc9ohx6gxjgd2m 1890913 1890912 2024-12-08T17:23:32Z Akigka 183 /* Aðgerðahópar */ 1890913 wikitext text/x-wiki {{hreingera|uppfæra, málfar, kaflaskipting, myndanotkun o.s.frv.}} [[Mynd:W15_Protesters_1217.JPG|thumb|Mótmælendur berja á dósir og pottlok á mótmælum 20. janúar 2009.]] [[Mynd:Althingi IMF protest.jpg|thumb|right|Mótmæli við Alþingishúsið í nóvember 2008. Búið er að koma fyrir skilti á svölum hússins sem á stendur „Til sölu (kr) $ 2,100.000.000“ og „IMF Selt“.]] '''Mótmælin á Íslandi í kjölfar efnahagskreppunnar 2008''', betur þekkt sem '''Búsáhaldabyltingin''', voru fjölmenn [[mótmæli]], sem hófust í kjölfar [[Bankahrunið á Íslandi|falls íslensku bankanna]] [[haust]]ið [[2008]]. Boðað var til mótmæla í sömu viku og bankarnir féllu. Í kjölfarið á þeim mótmælum var farið að skipuleggja svokallaða ''laugardagsfundi'' á [[Austurvöllur|Austurvelli]], auk annarra funda og aðgerða á meðal almennings. Mótmælin náðu hámarki í janúar 2009 og lyktaði með því að [[Annað ráðuneyti Geirs H. Haarde|ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar]] féll. Búsáhaldabyltingin er kennd við það að margir þátttakendur börðu sleifum á potta, pottlok og dósir til að skapa takt,<ref name="havadi" /> um leið og þeir sungu [[slagorð]] á borð við „vanhæf ríkisstjórn!“. Skilti með slagorðum eins og „Nýtt lýðveldi“, „Vér mótmælum öll“ og „Helvítis fokking fokk“ voru lýsandi fyrir andrúmsloftið á mótmælunum. Kröfur mótmælenda voru skýrar: stjórn [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankans]] og [[Ríkisstjórn Íslands|ríkisstjórnin]] áttu að víkja þar sem þær væru rúnar öllu trausti almennings. Kannanir sýndu að um fjórðungur íbúa höfuðborgarsvæðisins tók þátt í mótmælum í janúar 2009 og að mótmælin nutu víðtæks stuðnings landsmanna.<ref name="konnun" /><ref name="evaheida" /> Tveir hópar voru áberandi við skipulagningu mótmæla í byrjun: [[Mótmælasamtökin Nýir tímar]] undir forystu [[Kolfinna Baldvinsdóttir|Kolfinnu Baldvinsdóttur]] fjölmiðlakonu og [[Raddir fólksins]] undir forystu [[Hörður Torfason|Harðar Torfasonar]] tónlistarmanns. Áherslur þessara tveggja hópa voru ólíkar þar sem Nýir tímar vildu leggja áherslu á pólitíska þáttinn á meðan Raddir fólksins voru óflokkspólitísk samtök. Þekktustu mótmælafundirnir voru laugardagsfundir Radda fólksins á Austurvelli þar sem fjöldi fólks flutti ávörp, en aðgerðir fóru fram víðar, meðal annars við [[Stjórnarráð Íslands|Stjórnarráðið]], [[Þjóðleikhúsið]] og Lögreglustöðina við Hlemm. Átök mótmælenda og [[óeirðalögregla|óeirðalögreglu]] fóru stigvaxandi eftir því sem leið á mótmælin og náðu hámarki þegar Alþingi kom saman eftir jólafrí 20. janúar 2009. == Atburðarásin == === Neyðarlögin og bankahrunið, 6. október 2008 === {{aðalgrein|Neyðarlögin}} [[Lausafjárkreppan 2007-2008]] olli því að bankar og aðrar fjármálastofnanir víða um heim urðu gjaldþrota. Stærst þessara gjaldþrota var gjaldþrot [[Lehman Brothers]] í september 2008, sem varð til þess að [[millibankalán]] stöðvuðust tímabundið. Það olli aftur greiðsluerfiðleikum íslenskra banka sem voru með stór [[kúlulán]] á gjalddaga og gátu nú ekki endurfjármagnað þau með nýjum lánum. [[Glitnir banki]] var fyrstur íslensku bankanna sem lenti í erfiðleikum og hratt af stað atburðarás sem leiddi til [[Bankahrunið á Íslandi|gjaldþrots allra þriggja stærstu íslensku bankanna]] og setningu [[neyðarlögin|neyðarlaga]] 6. október 2008. Af því tilefni ávarpaði forsætisráðherra, [[Geir H. Haarde]], landsmenn í beinni útsendingu í sjónvarpi og útvarpi: {{tilvitnun2|Á hinum pólitíska vettvangi, jafnt sem annars staðar, er mikilvægt að slíðra sverðin við þessar aðstæður. Miklu skiptir að við sýnum bæði stillingu og yfirvegun þá erfiðu daga sem nú fara í hönd, látum ekki hugfallast og styðjum hvert annað með ráðum og dáð. Á þann hátt, með íslenska bjartsýni, æðruleysi og samstöðu að vopni, munum við standa storminn af okkur. Guð blessi Ísland.|höfundur=Geir H. Haarde (6. október 2008)}} Setning neyðarlaganna og ávarp forsætisráðherra gerðu almenningi á Íslandi ljóst að fjármálakerfið væri að hrynja með [[Efnahagskreppan á Íslandi 2008-2011|alvarlegum afleiðingum]] fyrir íslenskt efnahagslíf. === Samstöðutónleikar á Austurvelli, 8. október 2008 === Tveimur dögum eftir setningu neyðarlaganna, eða þann 8. október 2008, boðaði [[Bubbi Morthens]] til samstöðutónleika á [[Austurvöllur|Austurvelli]] um hádegið undir yfirskriftinni „Krónan er fallin“.<ref>{{tímarit.is|3634868|Bubbi þjappaði saman þjóðinni|blað=24 stundir|útgáfudagsetning=9. október 2008|blaðsíða=30}}</ref><ref>{{tímarit.is|4201399|Ládeyða á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=9.10.2008|blaðsíða=42}}</ref> Um 1000-1500 manns mættu og allt gekk vel fyrir sig.<ref name=":2" /> Mikið var um fjölskyldufólk með börn, og margir að maula á nesti á meðan tónleikunum stóð. Hljómsveitin [[Buff (hljómsveit)|Buff]] lék með Bubba auk þess sem rapparinn [[Poetrix]] kom fram. Bubbi flutti meðal annars nýtt lag sem hann hafði samið kvöldið áður og hét „Ein stór fjölskylda“. Lagið samdi hann fyrir þennan samstöðufund, en það var frumflutt á [[Rás 2]] um morguninn og svo stuttu síðar á [[Bylgjan|Bylgjunni]]. === Fyrstu mótmælin, 10. október 2008 === Fjórum dögum eftir setningu neyðarlaganna, eða föstudaginn 10. október, var boðað til fyrstu mótmælanna á samskiptamiðlinum [[Facebook]] vegna þess ástands sem skapast hefði við fall bankanna. Fólk var hvatt til að mæta á [[Arnarhóll|Arnarhól]] til að krefjast þess að [[Davíð Oddsson]] seðlabankastjóri segði af sér.<ref name=":0">{{cite book|author=Stefán Gunnar Sveinsson|year=2013|title=Búsáhaldabyltingin: Sjálfsprottin eða skipulögð?|location=Reykjavík|publisher=Almenna bókafélagið}}</ref> Samkvæmt frétt [[Reuters]]-fréttastofunnar mættu um 200 manns á mótmælin.<ref name=":0" /> Síðar færðu mótmælendur sig að [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankanum]]. Allt gekk vel fyrir sig á meðan mótmælunum stóð.<ref name=":2">{{cite report|author=Geir Jón Þórisson|date=30. júní 2012|title=Samantekt á skipulagi lögreglu við mótmælin 2008 til 2011|url=https://rafhladan.is/handle/10802/11046|publisher=Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu}}</ref> Nokkrir mótmælendur urðu ósáttir við það þegar einn úr þeirra hópi fór að syngja „[[Internationalinn]]“ (alþjóðlegt baráttulag [[kommúnismi|kommúnista]]). Sumir létu sig hverfa í kjölfarið þar sem þeir töldu mótmælin vera orðin „of rauð“.<ref name=":0" /> Skipuleggjendum var í kjölfarið ráðlagt að hafa meiri fyrirvara á mótmælunum, sleppa „Nallanum“ og kaupa almennilegt [[gjallarhorn]].<ref name=":0" /> === Samstöðufundur á Ingólfstorgi, 17. október 2008 === Þann 17. október 2008 hélt leikarinn [[Karl Ágúst Úlfsson]] samstöðufund á [[Ingólfstorg]]i. Þetta voru ekki mótmæli heldur [[trommuhringur]] til að sýna að þegar hver og einn leggur fram það sem hann hefur fram að færa þá ná allir að spila saman.<ref name="havadi">{{cite journal|author=Njörður Sigurjónsson|year=2015|title=Hávaði búsáhaldabyltingarinnar|journal=Ritið|volume=15|number=3|pages=137-159|url=https://timarit.is/page/6565669?iabr=on}}</ref> Honum fannst þjóðin þurfa mest á því að halda á þessum erfiðu tímum, að finna að við eigum öll hagsmuna að gæta og að allir þyrftu að leggjast á eitt til að komast á réttan kjöl. Karl Ágúst stóð að samstöðufundinum ásamt fyrirtækinu Practical.<ref>{{Tímarit.is|4008901|Trommað í takt|útgáfudagsetning=18. október 2008|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=1}}</ref> === Annar mótmælafundur, 18. október 2008 === Annar mótmælafundurinn var boðaður klukkan 3, laugardaginn 18. október 2008. Þessi fundur var mun betur skipulagður en sá fyrsti og notaðist við hljóðkerfi og lítið færanlegt svið sem [[Reykjavíkurborg]] útvegaði og komið var fyrir við [[Landsímahúsið]] á [[Austurvöllur|Austurvelli]], líkt og á samstöðutónleikum Bubba 10 dögum fyrr. Aðstandendur voru Hörður Torfason, Kolfinna Baldvinsdóttir, [[Dr. Gunni]] og Andri Sigurðsson. Líkt og á fyrsta fundinum var helsta krafan afsögn seðlabankastjóra. Ræðumenn á fundinum voru [[Þráinn Bertelsson]], rithöfundur,<ref>[http://www.youtube.com/watch?v=RB13PYRcVvE YouTube: Ræða Þráins Bertilssonar 18. október, 2008]</ref> [[Þorvaldur Gylfason]], prófessor við Háskóla Íslands,<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2008/10/thg181008.pdf Raddir fólksins: Ræða - Þorvaldur Gylfason 18. október, 2008.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> [[Ragnheiður Gestsdóttir]], rithöfundur, [[Biggi Veira|Birgir Þórarinsson]], tölvunarfræðingur og tónlistarmaður, og Kolfinna Baldvinsdóttir, fjölmiðlakona. <gallery> Image:W02 Hördur Torfason Organizer.JPG|Hörður Torfason Image:W02 Protesters 07933.JPG Image:W02 Protesters Auturvöllur 07942.JPG Image:W02 Collection 07946.JPG Image:W02 Austurvöllur 07957s.JPG </gallery> === Þriðji mótmælafundur, 25. október 2008 === Þriðji mótmælafundurinn var haldinn laugardaginn 25. október 2008. Nokkur fjöldi safnaðist saman á Austurvelli þar sem [[Einar Már Guðmundsson]], rithöfundur, [[Guðmundur Gunnarsson]], formaður Rafiðnaðarsambandsins, og [[Jón Baldvin Hannibalsson]], fyrrverandi ráðherra, héldu ræður. Eftir fundinn var farið í mótmælagöngu að [[Ráðherrabústaðurinn|Ráðherrabústaðnum]] þar sem hrópað var „brennum bankana!“ um leið og fáni [[Landsbankinn|Landsbankans]] var brenndur. === Fjórði mótmælafundur, 1. nóvember 2008 === Fjórði laugardagsfundurinn var haldinn á Austurvelli laugardaginn 1. nóvember 2008. Í þetta sinn var mótmælaganga frá [[Hlemmur|Hlemmi]] yfir á Austurvöll. Fjórir vörubílar óku á undan göngunni og þeyttu flautur. [[Sturla Jónsson]], einn af forystumönnum í [[mótmæli vörubílstjóra á Íslandi 2008|mótmælum vörubílstjóra]] fyrr þetta sama ár, var einn ræðumanna. Aðrir ræðumenn voru Pétur Tyrfingsson sálfræðingur, Lárus Páll Birgisson sjúkraliði, Ernesto Ortiz veitingamaður, Óskar Ástþórsson leikskólakennari og Birgir Þórarinsson tónlistarmaður. Allt fór vel fram og var áætlaður fjöldi 1000-1500 manns.<ref>{{tímarit.is|4009688|Á annað þúsund mótmæltu|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=2.11.2008|blaðsíða=1}}</ref> Dúkka var hengd upp á hliðið í Austurstræti.<ref name=":2" /> === Fimmti mótmælafundur, 8. nóvember 2008 === [[Image:W05 Buags flag 8282.JPG|thumb|Bónusfáninn á Alþingishúsinu.]] Fimmti laugardagsfundurinn var haldinn 8. nóvember 2008. Ræðumenn voru Ragnheiður Gestsdóttir rithöfundur, Sigurbjörg Árnadóttir fyrrverandi fréttamaður RÚV í Finnlandi, Arndís Björnsdóttir kennari og Einar Már Guðmundsson rithöfundur.<ref>[http://www.youtube.com/watch?v=8nKnTc7DV8U YouTube: Ræða - Einar Már Guðmundsson 8. nóvember, 2008.]</ref> Þetta voru fjölmennustu mótmælin til þessa en samkvæmt lögreglu voru á fjórða þúsund manns mætt á Austurvöll þar sem mótmælin höfðu verið boðuð.<ref name=":2" /> Skömmu eftir að mótmælin hófust klifraði mótmælandi ([[Haukur Hilmarsson]]) upp á þak [[Alþingishúsið|Alþingishússins]] og dró [[Bónus (verslun)|Bónus]]fána að húni á fánastöng hússins. Lögreglumenn fóru á bak við húsið til að gæta að honum og nokkur fjöldi mótmælanda safnaðist þar saman í kjölfarið. Þegar fánamaðurinn kom niður reyndi lögregla að handtaka hann, en mótmælendur komu í veg fyrir það og hann slapp. Mótmælin færðust þá aftur inn á Austurvöll þar sem mótmælendur köstuðu skyri og eggjum í Alþingishúsið. Talsverður hiti var í fólki og átti lögreglan á köflum í basli með að halda aftur af mótmælendum.<ref name=":2" /><ref>{{tímarit.is|4010083|Á fjórða þúsund mótmælti|blað=Vísir|útgáfudagsetning=9. nóvember 2008|blaðsíða=4}}</ref> Frásagnir af ástandinu þennan dag voru mismunandi. Daníel Sigurbjörnsson sagði í viðtali í ''[[Morgunblaðið|Morgunblaðinu]]'' 10. nóvember:<blockquote>„Ástandið var mun alvarlegra í portinu en fjölmiðlar hafa sagt frá. Lögreglumenn voru þar í hættu; þeir kallaðir öllum illum nöfnum og margsinnis hótað lífláti [...] Ég fór inn í portið þegar maðurinn birtist uppi á þaki með Bónusfánann. Þegar einn lögreglumaðurinn ætlaði upp stigann gerði maður í portinu sig líklegan til að kippa honum aftur niður og það hefði valdið stórslysi. Mér tókst einhvern veginn að hindra manninn og var kallaður öllum illum nöfnum fyrir vikið og grýttur með eggjum, jógúrt og tómötum. Ástandið var mun alvarlegra en menn gera sér grein fyrir. Mér fannst öryggi mínu ógnað þrátt fyrir að hafa aðeins ætlað að taka þarna nokkrar myndir fyrir sjálfan mig.“<ref name=":4">{{tímarit.is|4203627|Margmenni við mótmæli á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|höfundur=Halldór Armand Ásgeirsson|útgáfudagsetning=10 nóvember 2008|blaðsíða=8}}</ref></blockquote> [[Ingvar Á. Þórisson]] kvikmyndagerðamaður sagði í ''Morgunblaðinu'' sama dag:<blockquote>„Sá sem strengdi upp Bónus-fánann uppskar mikið lof fyrir og í kjölfarið safnaðist fólk saman inni í portinu þar sem stiginn var. Þar voru aðeins þrír lögreglumenn. Maður heyrði seinna meir að það voru einhverjir tuddar þarna tilbúnir í slagsmál við lögregluna en ég held nú að það hafi verið lítil hætta á því að þau yrðu. Ég tel að það sé langt í að hér sjóði eitthvað upp úr.“</blockquote> Hann taldi lögregluna hafa brugðist vel við mótmælunum. „Ég var þarna fremst og fannst lögreglan bregðast hárrétt við. Þeir voru ekki með neinar brynsveitir og létu ekki æsa sig upp í neitt.“<ref name=":4" /> Á þessum mótmælum mætti [[Gunnar Már Pétursson]] myndlistarmaður í fyrsta sinn með skilti sem á stóð slagorðið „Helvítis fokking fokk!“.<ref>{{cite web|url=https://www.flickr.com/photos/johannesgunnar/3013903904/in/album-72157609177016624|author=Jói Gunnar|website=Flickr|title=Helvítis Fokking Fokk!|date=8.11.2008}}</ref> Þetta átti eftir að verða nokkurs konar einkennisslagorð Búsáhaldabyltingarinnar sem lýsti óánægju án þess að setja fram stefnu eða kröfu um breytingar. <gallery> Image:W05 Speaker Ragnheidur Gestsdottir 08323.JPG|Ragnheiður Gestsdóttir. Image:W05 Protesters Austurvöllur 08325.JPG|Mótmælendur með skilti. </gallery> === Sjötti mótmælafundur, 15. nóvember 2008. === Sjötti laugardagsfundurinn var haldinn 15. nóvember 2008. Ræðumenn voru [[Andri Snær Magnason]] rithöfundur,<ref>{{cite web|archive-url=https://vefsafn.is/is/20130402175817mp_/http://raddirfolksins.info/wp-content/uploads/2009/01/asm151108.pdf|url=http://raddirfolksins.info/wp-content/uploads/2009/01/asm151108.pdf|archive-date=2.4.2013|title=Hugsjónin Ísland|author=Andri Snær Magnason|date=15.11.2008|website=Raddir fólksins}}</ref> Viðar Þorsteinsson heimspekingur<ref>{{cite web|archive-url=https://vefsafn.is/is/20130402175817mp_/http://raddirfolksins.info/wp-content/uploads/2009/01/vth151108.pdf|url=http://raddirfolksins.info/wp-content/uploads/2009/01/vth151108.pdf|archive-date=2.4.2013|title=Ræða Viðars Þorsteinssonar á Austurvelli 15. nóv 2008|author=Viðar Þorsteinsson|date=15.11.2008|website=Raddir fólksins}}</ref> og [[Kristín Helga Gunnarsdóttir]] rithöfundur. Lúðrasveit Íslands undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum. Taldi lögregla að um 6000 manns hefðu mætt á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|4204103|Vaxandi styrkur mótmæla|útgáfudagsetning=17.11.2008|blaðsíða=4|blað=Morgunblaðið}}</ref> <blockquote>Mikill hiti var í fundarmönnum og ljóst að fólk krefst aðgerða. Þúsundir manna öskruðu já háum rómi þegar Hörður Torfason, tónlistarmaður og skipuleggjandi mótmælanna, spurði fólk hvort það vildi stjórn Seðlabankans burt. Sömu sögu var að segja þegar hann spurði hvort fólk vildi stjórn Fjármálaeftirlitsins, spillingaröflin og ríkisstjórnina burt. Þúsundraddað já kvað við. Rétt eins og fólk krafðist kosninga í vor með háværu já-svari.<ref>{{cite web|url=http://www.dv.is/frettir/2008/11/15/serfraedingur-i-ad-gelda-og-svaefa/|archive-url=https://vefsafn.is/is/20130502181530/http://www.dv.is/frettir/2008/11/15/serfraedingur-i-ad-gelda-og-svaefa/|website=DV.is|date=15. nóvember, 2008|title=Sérfræðingur í að gelda og svæfa|archive-date=2.5.2013}}</ref></blockquote> Eftir fundinn kastaði fólk eggjum, skyri og klósettrúllum í Alþingishúsið. Kveikt var í klósettrúllu á tröppum hússins, en lögreglan slökkti eldinn.<ref>{{tímarit.is|4010468|Kröfðust lýðræðis|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=16.11.2008|blaðsíða=6}}</ref> Um kvöldið voru vel sóttir samstöðutónleikar í [[Laugardalshöll]] þar sem íslenskt tónlistarfólk bauð til ókeypis tónleika. Meðal flytjenda voru [[Stuðmenn]], [[Buff (hljómsveit)|Buff]], [[Ný dönsk]], [[Ragnheiður Gröndal]], [[Lay Low]], [[Sálin hans Jóns míns (hljómsveit)|Sálin hans Jóns míns]], [[Baggalútur]] og [[HAM (hljómsveit)|Ham]].<ref>{{tímarit.is|4204139|Hlýleg stemning á samstöðutónleikum|útgáfudagsetning=17.11.2008|blað=Morgunblaðið|blaðsíða=40}}</ref> <gallery> image:W06 Speaker Vidar Thorsteinsson 08339.JPG|Viðar Þorsteinsson image:W06 Protesters 08361.JPG|Mótmælaskilti Image:W06 Andri Snær Magnason Speaker 08345.JPG|Andri Snær Magnason </gallery> === Sjöundi mótmælafundur, 22. nóvember, 2008. === Sjöundi laugardagsfundurinn var haldinn 22. nóvember 2008. Ræðumenn voru Sindri Viðarsson sagnfræðinemi, [[Katrín Oddsdóttir]] laganemi og [[Gerður Pálmadóttir]], atvinnurekandi í Hollandi. Lúðrasveit Íslands undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum og [[Hjalti Rögnvaldsson]] las baráttuljóð. <blockquote>Katrín sagði meðal annars ríkisstjórnina hafa brotið mannréttindi Íslendinga þegar skrifað var undir lánabeiðni til Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Þá væri það ekki ákvörðun þeirra Ingibjargar Sólrúnar og Geirs Haarde hvort gengið yrði til kosninga, eins og þau hafa sagt ekki tímabært. Hún lauk máli sínu með hrópunum "Góðir Íslendingar, við látum ekki kúga okkur" og uppskar mikinn fögnuð viðstaddra." <ref>{{tímarit.is|4010848|Mótmælendur gerast háværari|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=23. nóvember, 2008|blaðsíða=2}}</ref></blockquote> Eftir fundinn var aðgerðahópurinn [[Neyðarstjórn kvenna]] með gjörning þar sem styttan af Jóni Sigurðssyni var klædd í bleikan kjól.<ref>{{cite web|url=https://www.visir.is/g/2008435809d/jon-sigurdsson-klaeddur-i-kjol|title=Jón Sigurðsson klæddur í kjól|dags=22.11.2008|website=Vísir.is}}</ref> <gallery> Image:W07 Band2.JPG|Lúðrasveit Íslands leikur Image:W07 Hjalti Rögnvaldsson 08679.JPG|Ljóðalestur Hjalti Rögnvaldsson Image:W07 Protesters 8727.JPG|Mótmælendur með skilti sem á stendur „Vér mótmælum öll“ Image:W07 Katrin Oddsdottir speaker 08700.JPG|Katrín Oddsdóttir flytur erindi Image:W07 Protesters 8713.JPG|Mótmælendur </gallery> === Áhlaup á lögreglustöðina, 22. nóvember 2008 === {{aðalgrein|Áhlaupið á lögreglustöðina við Hverfisgötu 22. nóvember 2008}} Föstudaginn 21. nóvember var [[Haukur Hilmarsson]] handtekinn af lögreglunni fyrir að hafa klifrað upp í byggingarkrana í tengslum við mótmæli [[Saving Iceland]] á [[Kárahnúkavirkjun|Kárahnjúkum]] árið 2005. Margir töldu að tilgangur handtökunnar væri sá einn að taka hann úr umferð fyrir mótmælin um helgina.<ref>{{cite web|url=http://this.is/nei/?p=893|title=Lögregla tekur mótmælanda úr umferð|website=Nei.|date=22.11.2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090130162516/http://this.is/nei/?p=893|archive-date=30.1.2009}}</ref> Í ræðu sinni á laugardagsmótmælunum daginn eftir fordæmdi Hörður Torfason handtökuna og hvatti viðstadda til að fylkja liði að lögreglustöðinni á Hverfisgötu þar sem Haukur var í haldi. Milli 500 og eitt þúsund manns söfnuðust saman fyrir utan lögreglustöðina þar sem slagorðin „Út með Hauk! Inn með Geir!“ voru hrópuð. Mannfjöldinn braut sér leið í gegnum útidyr hússins, en var hrakinn frá af lögregluliði í óeirðabúningum sem beitti piparúða. Fimm þurftu að leita sér aðhlynningar á slysavarðstofu og erlendis var fjallað um atburðinn eins og óeirðir. Um klukkan 18:00 bárust þær fréttir að Hauki hefði verið sleppt úr haldi og að óþekktur aðili hefði greitt fyrir hann sektina sem hann var handtekinn fyrir að hafa ekki greitt.<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/skyringar/frettaskyringar/nr/89|author=Ásgeir H. Ingólfsson|title=Grátið eggjarauðutárum|website=Smugan|archive-url=https://vefsafn.is/is/20110106122642/http://www.smugan.is/skyringar/frettaskyringar/nr/89|archive-date=1.1.2011}}</ref><ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/11/22/fanganum_sleppt/|title=Fanganum sleppt|website=mbl.is|date=22.11.2008}}</ref> === Útifundur og borgarafundur, 24. nóvember 2008 === Mánudaginn 24. nóvember stóðu [[BSRB]] og fleiri samtök fyrir útifundi á Ingólfstorgi undir yfirskriftinni „Verjum velferðina“. Þar var borin upp vantrauststillaga á ríkisstjórnina og Alþingi og nokkrir fóru inn á þingpalla. Um 1000 manns voru á torginu og allt gekk vel fyrir sig. Um kvöldið var fjölmennur [[opinn borgarafundur]] í [[Háskólabíó]]i, en þar gekk líka allt vel fyrir sig.<ref name=":2" /> Sýnt var frá fundinum í beinni útsendingu á [[RÚV]]. Á þeim fundi mælti [[Ingibjörg Sólrún Gísladóttir]] hin fleygu orð „Þið eruð ekki þjóðin“ við lítinn fögnuð viðstaddra.<ref>{{tímarit.is|4011594|Góð vika/slæm vika|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=56|útgáfudagsetning=29.11.2008}}</ref> === Áttundi mótmælafundur, 29. nóvember 2008 === Áttundi laugardagsfundurinn var haldinn 29. nóvember 2008. Ræðumenn í þetta sinn voru [[Illugi Jökulsson]] rithöfundur,<ref>{{cite web|url=http://www.dv.is/blogg/tresmidja/2008/11/29/gerum-thad-theirra/|title=Gerum það án þeirra|website=DV.is/blogg: Ræða|author=Illugi Jökulsson|date=29.11.2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20100326161528/http://www.dv.is/blogg/tresmidja/2008/11/29/gerum-thad-theirra/|archive-date=26.3.2010}}</ref> Kristín Tómasdóttir frístundaráðgjafi, og [[Stefán Jónsson (f. 1964)|Stefán Jónsson]] leikstjóri.<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/pistlar/raedur/nr/183|title=Stefán Jónsson á Austurvelli 29. nóvember 2008|author=Stefán Jónsson|date=29.11.2008|archive-date=2008-12-04|archive-url=https://web.archive.org/web/20081204013021/http://smugan.is/pistlar/raedur/nr/183|access-date=2024-11-18|url-status=bot: unknown}}</ref> Á fimmta þúsund manns mættu á fundinn, þrátt fyrir kulda, og góð stemning var í hópnum.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/forsida/2008/11/29/segir_goda_stemningu_a_motmaelafundi/|vefsíða=mbl.is|date=29. nóvember, 2008|title=Segir góða stemningu á mótmælafundi|archive-date=6.10.2017|archive-url=https://vefsafn.is/is/20171006173230/http://www.mbl.is/frettir/forsida/2008/11/29/segir_goda_stemningu_a_motmaelafundi/}}</ref> Þátttakendum bauðst að undirrita „uppsagnarbréf“ handa völdum ráðamönnum.<ref>{{tímarit.is|4011987|Ráðamönnum sagt upp|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=30. nóvember 2008|blaðsíða=1}}</ref> === Mótmæli við Stjórnarráðið og Seðlabankann, 1. desember 2008 === [[Mynd:W08_Protesters_Arnarhóll_9424.JPG|thumb|Mótmælendur á Arnarhóli.]] Mánudaginn 1. desember 2008 (fullveldisdaginn) mætti hópur mótmælanda fyrir utan [[Stjórnarráð Íslands|Stjórnarráðið]]. [[Eva Hauksdóttir]] fór þar fremst í flokki ásamt átta manns. Hélt fólkið á svörtum og rauðum fánum. Eva Hauksdóttir fór með ýmiss konar þulur og særingar ásamt því að hópurinn kastaði kjötstykkjum á Stjórnarráðið og á grasblettinn þar fyrir framan. Eftir um hálfa klukkustund fór hópurinn í átt að [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankanum]]. Eva Hauksdóttir fór með lögreglumanni að afgreiðsluborði bankans og óskaði eftir því að fá að hitta [[Davíð Oddsson]] Seðlabankastjóra. Nokkur hópur af mótmælendum hafði komið sér fyrir í anddyrinu ásamt Evu og var farið að láta ófriðlega. [[Lögregla|Lögreglan]] vísaði fólkinu út. Í framhaldinu fór Eva til fundar við Davíð Oddson. Eftir fundinn kom [[Eva Hauksdóttir|Eva]] út með brúðu í líki Davíðs og framdi þar gjörning sem gekk út á að bera Davíð úr bankanum. Á [[Arnarhóll|Arnarhóli]] höfðu um 1000 manns safnast saman þegar mest var. Þar höfðu [[Borgarahreyfingin]] og [[Mótmælasamtökin Nýir tímar]] hvatt fólk til að koma saman á þjóðfundi um fullveldið. Síðar tók fólk að streyma þaðan að [[Seðlabanki|Seðlabankanum]]. Þegar hópurinn hafði náð áfangastað var ástandið orðið mjög eldfimt og nokkrir mótmælendur komnir á þak bankans. Margt fólk safnaðist fyrir í anddyrinu sem varð til þess að lögreglan gaf skipun um að rýma anddyrið. Þetta var gert nokkrum sinnum með litlum árangri sem varð til þess að lögreglan hótaði að nota [[Piparúði|piparúða]] á mótmælendur. Það kom þó aldrei til þess þar sem lögreglan átti samtal við mótmælendur sem töluðu um þeir vildu fara út með einhverri reisn og helst ekki fyrr en eftir einhvern tíma. Þá voru þau fyrirmæli gefin út til aðgerðahópa lögreglu að beita ekki neinni hörku við að koma mótmælendum út. Ágætlega gekk hjá lögreglu að koma fólkinu út en þó voru um 100 manns sem ekki vildu fara. Lögreglan gerði þá samkomulag við mótmælendur að ef þeir myndu bakka með sína lögreglumenn þá myndu mótmælendur fara út. Þetta gekk eftir og tókst lögreglu að rýma anddyrið án þess að til átaka kæmi.<ref name=":2" /> === Níundi mótmælafundur, 6. desember 2008 === Níundi mótmælafundurinn var haldinn laugardaginn 6. desember 2008. Ræðumenn voru [[Gerður Kristný]] rithöfundur og Jón Hreiðar Erlendsson fyrrum vörubílstjóri. Lúðrasveit Íslands undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum. Um 1500 manns sóttu fundinn, en þar boðaði Hörður Torfason upphaf „skyndiaðgerða“: <blockquote>Um 1.500 manns sóttu mótmælafund vegna efnahagsástandsins á Austurvelli í gær. Skipuleggjandi boðar til aðgerða með klukkustundar fyrirvara í vikunni. MÓTMÆLI Það er ekki nóg að halda mótmælafundi einu sinni í viku. Nú taka við skyndiaðgerðir. <ref>[http://vefblod.visir.is/index.php?s=2629&p=66525 Fréttablaðið 7. desember, 2008. Boða skyndiaðgerðir.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> Stöð 2 Kvöldfréttir.<ref>[http://vefmidlar.visir.is/?channelID=&programID=d93d6ddc-f3df-4c27-90e2-28d49738f306&mediaSourceID=fbf147c6-d35e-4e1f-afe5-83fa8b4abb8f&mediaClipID=7f98a25e-45ce-4eb3-a65a-1213e38650b5 Stöð 2 6. desember, 2008. Kvöldfréttir]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref></blockquote> Fundurinn var boðaður kl. 14:00. Fáir mættu á mótmælin í byrjun eða um 200-300 manns. [[Lögreglan á Íslandi|Lögreglan]] fylgdist með ákveðnum einstaklingum sem mest voru áberandi á mótmælunum við Seðlabankann þann 1. desember. Um klukkan 15:00 sást til tveggja pilta klifra upp á svalir fyrir ofan inngang Alþingishússins með skilti sem á stóð „Elskaðu land þitt“ og tilvísun í netslóð sem vísaði á sönglag á netinu. Eftir að þeir voru búnir að koma upp skiltinu fóru þeir niður. Stóðu mótmælin yfir til klukkan 15:31 og þegar mest var voru um 1000 manns á mótmælunum samkvæmt lögreglu. Eftir að mótmælunum lauk urðu nokkrir einstaklingar eftir á svæðinu og klukkan 16:02 kölluðu lögreglumenn lið sitt til baka en lögreglan hafði fylgst grant með mótmælunum sem fóru fram án átaka.<ref name=":2" /> Dreifimiðum var dreift á mótmælunum þar sem boðað var til nýrra mótmæla þann 8. desember á Austurvelli. Fyrirsögn dreifimiðanna var „TÍMI FYRIR AÐGERÐIR“ og stóð þar að þau mótmæli yrðu „annað stig“ í baráttu mótmælenda fyrir breytingum sem felast meðal annars í því að „raunverulega framkvæma þær ágætu hugmyndir sem fram hafa komið og hvernig megi ná fram réttlætinu. Ekki láta þig vanta, vertu með í aðgerðum gegn yfirvaldinu, vertu með í Byltingunni!“.<ref name=":2" /> === Mótmæli í Alþingishúsinu, 8. desember 2008 === {{aðalgrein|Nímenningarnir}} Mánudaginn 8. desember 2008 freistaði hópur um 30 mótmælenda þess að komast á palla Alþingis. Þingverðir og lögregla meinuðu fólkinu að komast á þingpalla. Níu úr þessum hóp voru síðar ákærð fyrir árás á sjálfræði Alþingis. Í ákæru sem þeim var birt 1. mars segir að fólkið sé ákært fyrir: <blockquote>... brot gegn valdstjórninni, almannafriði og allsherjarreglu og húsbrot með því að hafa, þann 8. desember 2008, ásamt hópi óþekktra manna, í heimildarleysi ruðst inn í Alþingishúsið við Austurvöll meðan á þingfundi stóð. ... Með háttsemi sinni rufu ákærðu friðhelgi Alþingis og starfsfrið auk þess sem öryggi Alþingis var hætta búin.<ref>{{cite web |url=http://www.rvk9.org/2010/05/21/ak%c3%a6rurnar-a-hendur-nimenningunum/ |title=rvk9.org, stuðningssíða nímenninganna. sótt 29. september 2010 |access-date=2010-10-01 |archive-date=2011-02-01 |archive-url=https://web.archive.org/web/20110201050856/http://www.rvk9.org/2010/05/21/ak%C3%A6rurnar-a-hendur-nimenningunum/ |url-status=dead }}</ref></blockquote> Tveir mótmælendanna komust upp á áhorfendapalla Alþingis, Snorri Páll Jónsson Úlfhildarson og óþekkt kona. Áður en hann var dreginn niður náði Snorri að hrópa af pöllunum: {{tilvitnun2|Þetta hús þjónar ekki tilgangi sínum lengur, drullið ykkur út.<ref>{{cite web|url=http://attac.is/index.php?option=com_content&view=article&id=109:raeea-solveigar-jonsdottur-a-austurvelli-15-mai-2010|website=attac.is|title=Ég ákæri ykkur. Ræða Sólveigar Jónsdóttur á Austurvelli 15. maí 2010|author=Sólveig Jónsdóttir|date=15. maí 2010|access-date=2010-10-01|archive-date=2016-03-05|archive-url=https://web.archive.org/web/20160305102100/http://attac.is/index.php?option=com_content&view=article&id=109:raeea-solveigar-jonsdottur-a-austurvelli-15-mai-2010|url-status=dead}}</ref>}} Hópur sem kallaði sig „Aðgerð Aðgerð“ lýsti yfir ábyrgð á aðgerðunum. Til nokkurra átaka kom fyrir utan þinghúsið þegar félagar hinna handteknu reyndu að frelsa þá úr klóm lögreglu. Lögreglan var með sérstakan viðbúnað á lögreglustöðinni við Hverfisgötu af ótta við sams konar umsátursástand og 22. nóvember. Ekki kom þó til þess.<ref>{{tímarit.is|6449496|„Út, út, drullið ykkur út“|blað=DV|útgáfudagsetning=9.12.2008|blaðsíða=8|höfundur=Atli Már Gylfason}}</ref> === Mótmæli við Ráðherrabústaðinn, 9. desember 2008 === Nokkrir tugir manns komu saman við [[Ráðherrabústaðurinn|Ráðherrabústaðinn]] við [[Tjarnargata|Tjarnargötu]] til að mótmæla ríkisstjórnarfundi sem þar fór fram, þriðjudaginn 9. desember. Hópurinn stillti sér upp í götunni og kom þannig í veg fyrir að ráðherrarnir kæmust að húsinu frá Tjarnargötu. Ráðherrarnir gengu þá inn bakdyramegin í gegnum garðinn ofan við húsið, frá [[Suðurgata|Suðurgötu]]. Eftirfarandi tilkynning var send út vegna aðgerðarinnar: <blockquote>Pólitísk aðgerð, 9.desember 2008, við Ráðherrabústaðinn við Tjarnargötu: Við, fólkið, komum í veg fyrir inngöngu inn í Ráðherrabústaðinn við Tjarnargötu og stöðvum þar með áframhaldandi valdníðslu ráðamanna. Peningar hafa stýrt fólki á kostnað réttinda þeirra og ráðamenn og þeirra klíkur hafa hagrætt fjármagni eftir eigin hagsmunum. Sú hagræðing hefur ekki skilað sér í réttlátu samfélagi, réttlátum heimi. Tími aðgerða er runninn upp, því réttlátt samfélag er ekki einungis mögulegt, heldur er það skylda okkar að berjast fyrir því!<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/frettir/frettir/nr/290|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090220132513/www.smugan.is/frettir/frettir/nr/290|archive-date=20.2.2009|title=Ráðherrum varnað inngöngu|website=Smugan|date=9. desember 2008}}</ref></blockquote> Tveir voru handteknir fyrir að hlýða ekki tilmælum lögreglu.<ref>{{cite web|url=http://logregla.is/displayer.asp?cat_id=1040&module_id=220&element_id=13128|title=Tveir mótmælendur handteknir|website=Lögregluvefurinn|date=9 desember 2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090424114011/http://www.logregla.is/displayer.asp?cat_id=1040&module_id=220&element_id=13128|archive-date=24.4.2009}}</ref> Í ''Morgunblaðinu'' var því slegið föstu að mótmælendur við Ráðherrabústaðinn væri sami „[h]ópur mótmælenda sem efndi til mótmæla í Alþingishúsinu [8. desember]“.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/12/09/motmaeli_vid_radherrabustadinn/|title=Mótmæli við Ráðherrabústaðinn|website=Mbl.is|date=9. desember 2008|retrieved=4. október 2010}}</ref> === Tíundi mótmælafundur, 13. desember 2008 === Tíundi laugardagsfundurinn var haldinn á Austurvelli 13. desember 2008. Um 1000 manns mættu á fundinn og sýndu samstöðu með 17 mínútna þögn í stað ræðuhalda. Á Akureyri tóku um 150 manns þátt í mótmælum undir yfirskriftinni „Virkjum lýðræðið“.<ref>{{tímarit.is|4015159|Lögreglan gaf fólki kakóbolla|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=4|útgáfudagsetning=14.12.2008}}</ref> <gallery> Image:W10 Hördur Torfason organizer 9761.JPG|Tíunda vikan og tíu útikerti við Alþingishúsið. Image:W10 Protesters 9755.JPG|Mótmælaskilti. Image:W10 Protesters 9825.JPG|Neyðarstjórn kvenna. </gallery> === Mótmæli við bankana, 17. desember 2008 === Boðuð mótmæli miðvikudaginn 17. desember áttu að hefjast kl. 9:00 við Austurvöll og þaðan átti að halda í bankana. Strax kl. 09:17 voru um 30 mótmælendur komnir inn á skrifstofur [[Landsbankinn|Landsbankans]] í [[Kirkjustræti]], flestir grímuklæddir og var óskað eftir aðstoð lögreglu við að koma þeim út. Hópurinn hélt þá í Landsbankann við [[Austurstræti]]. Þá hafði mótmælendum fjölgað í um 50 manns. Þau komu sér fyrir á 2. hæð hússins og stóð viðveran til um kl. 10:00 eða þar til ákveðið var að fara að Landsbankanum við Laugaveg 77. Þegar komið var í bankann skipti hópurinn sér í tvo minni hópa. Einn hópurinn fór á skrifstofurnar og hinn hélt til í afgreiðslusal. Eftir skamma stund yfirgáfu mótmælendur bankann og fóru á kaffihús [[Hljómalind]]ar við Laugarveg.<ref name=":2" /> Fólkið mótmælti meðal annars ráðningu [[Tryggvi Jónsson|Tryggva Jónssonar]] fyrrverandi aðstoðarforstjóra [[Baugur Group|Baugs]] til Landsbankans og hrópaði slagorðið „Borgið ykkar skuldir sjálf“.<ref>{{tímarit.is|4015405|Mótmælt í tveimur löndum|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=18.12.2008|blaðsíða=2}}</ref> Um kl. 13:00 var lögregla kölluð til vegna hóps mótmælenda á 101 Hotel við [[Hverfisgata|Hverfisgötu]] 10. Þeir biðu þar eftir [[Björgólfur Thor Björgólfsson|Björgólfi Thor Björgólfssyni]] sem var staddur á hótelinu. Mótmælendur sættust á að fara út eftir viðræður við lögreglu. Þegar mótmælendur voru komnir út gekk [[Jón Ásgeir Jóhannesson]] út af hótelinu og samkvæmt lögreglu veittust þeir að honum og reyndu að hefta för hans.<ref name="gudjonheidar" /><ref name=":2" /><ref>{{tímarit.is|4015407|Veist að Jóni Ásgeiri í gær|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=18.12.2008|blaðsíða=4}}</ref> Á bloggsíðu Guðjóns Heiðars Valgarðssonar, eins af mótmælendunum, segir hann:<blockquote>Þegar Jón Ásgeir kom út spurði ég hann hvort hann hafi stöðvað frétt [[DV]], hann veitti ekki svör og ætlaði greinilega ekki að staldra við og spjalla. Því tók ég mér snjóbolta í hönd og henti honum í smettið á Jóni. Fleiri fylgdu í kjölfarið og fékk Jón vænar gusur af snjóslugsi yfir fína jakkann sinn.<ref name="gudjonheidar">{{cite web|url=https://frussukusk.blog.is/blog/frussukusk/entry/747924/|title=Ég kastaði snjóbolta í Jón Ásgeir Jóhannesson|author=Guðjón Heiðar Valgarðsson|date=17.12.2008|website=Blog.is}}</ref></blockquote>Einnig segir hann að það hafi verið afar frelsandi að kasta snjóbolta í hann og mælti með að aðrir gerðu slíkt hið sama þegar Jón Ágeir yrði á vegi þeirra. === Ellefti mótmælafundur, 20. desember 2008 === [[Mynd:W11 Silent Protest 0073.JPG|thumb|right|Mótmælaskilti frá Neyðarstjórn kvenna.]] Á ellefta laugardagsfundinum voru aftur þögul mótmæli í ellefu mínútur. Um 500 manns mættu á mótmælin. Eftir fundinn köstuðu nokkrir mótmælendur snjó og skóm í Alþingishúsið.<ref>{{tímarit.is|4015701|Hentu skóm í Alþingishúsið|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=21.12.2008|blaðsíða=2}}</ref> Fyrirmyndin að skókastinu var atvik þar sem íraski blaðamaðurinn [[Muntadhar al-Zaidi]] kastaði skó að [[George W. Bush]] á blaðamannafundi í Bagdad sex dögum fyrr. === Tólfti mótmælafundur, 27. desember, 2008 === Tólfti laugardagsfundurinn var haldinn 27. desember 2008, á þriðja degi jóla. Lögregla taldi að um 500 hefðu mætt, en skipuleggjendur töldu það vera nær 1000.<ref>{{tímarit.is|5234896|Tólfti mótmælafundurinn á Austurvelli|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=29.12.2008|blaðsíða=4}}</ref> Ræðumenn voru [[Björn Þorsteinsson]] heimspekingur<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/ba271208.pdf Raddir fólksins: Ræða Björns Þorsteinssonar 27. des 2008.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> og [[Ragnhildur Sigurðardóttir]] sagnfræðingur.<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/ba271208.pdf Raddir fólksins: Ræða Ragnhildar Sigurðardóttur 27. des 2008]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> Mörg mótmælaskilti voru sett upp eins og [[umferðarmerki]] þar sem samningum við [[Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn|Alþjóðagjaldeyrissjóðinn]] var mótmælt og þess krafist að bankastjórum yrði vikið frá störfum.<ref>{{tímarit.is|5234917|Mótmælastaða|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=29.12.2008|blaðsíða=25}}</ref> Um 80 manns komu saman við þögul mótmæli á ráðhústorginu á Akureyri. === Kryddsíldarmótmælin, 31. desember 2008 === Nokkur hundruð manns söfnuðust saman við [[Hótel Borg]] á Austurvelli. Búist var við forystufólki stjórnmálaflokkanna í beina útsendingu á [[kryddsíld (sjónvarpsþáttur)|kryddsíld]] [[Stöð 2|Stöðvar 2]] á gamlársdag þar sem [[Sigmundur Ernir Rúnarsson]] var þáttastjórnandi. Hópur fólks fór gekk með blys frá Stjórnarráðinu á Austurvöll til að færa mótmælin nær þeim sem verið var að mótmæla.<ref name="10ar" /> Lögregla var með viðbúnað og til átaka kom við mótmælendur sem ruddu sér leið inn á hótelið og kveiktu þar í reyksprengjum og blysum.<ref name=":2" /> Lögregla beitti piparúða á mótmælendur og þurftu nokkrir að leita aðhlynningar vegna þess. Grjóti var kastað í andlit eins lögreglumanns sem kjálkabrotnaði.<ref>{{tímarit.is|4016189|Útsending Kryddsíldar rofin|útgáfudagsetning=2. janúar 2009|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=6}}</ref> Mótmælendur klipptu að lokum í sundur myndsnúru sem lá frá hótelinu að bíl fyrir utan og útsendingu var hætt. Seinna lýsti Arnar Rúnar Marteinsson varðstjóri því að það hversu mikil læti urðu þennan dag hafi komið lögreglu á óvart. Lögregla var fáliðuð þar sem meiri mannskapur hafði verið boðaður á vakt um kvöldið.<ref name="10ar">{{cite web|url=https://www.visir.is/g/20181905781d/tiu-ar-fra-hruni-sau-i-hvad-stefndi-eftir-kryddsildarmotmaelin|title=Tíu ár frá hruni: Sáu í hvað stefndi eftir Kryddsíldarmótmælin|date=1. október 2018|author=Sunna Kristín Hilmarsdóttir|website=Vísir.is}}</ref> Í skýrslu um aðgerðir lögreglu á þessum tíma kemur fram hjá ónefndum lögreglumanni sem var við störf þennan dag: <blockquote>Hluti mótmælenda á þessum tíma var vissulega góðkunningjar lögreglunnar og ungt róttækt fólk. Stór hluti var þó „venjulegir“ borgarar sem dags daglega myndu ekki taka þátt í skemmdarverkum, ofbeldi eða svívirða lögreglumenn við skyldustörf. [...] Mér virðist söguskýringin ætla að verða sú að þeir sem komu illa fram í mótmælunum og gengu of langt hafi bara verið lítill hópur góðkunningja lögreglunnar. Ekkert er fjær sanni í mínum huga.<ref name=":2" />{{rp|82}}</blockquote> === Þrettándi mótmælafundur, 3. janúar 2009 === Þrettándi laugardagsfundurinn var haldinn 3. janúar 2009 undir yfirskriftinni „Breiðfylking gegn ástandinu“.<ref>{{tímarit.is|5244935|Dagný Dimmblá sló í gegn|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=5.1.2009|blaðsíða=11}}</ref> Ræðumenn voru Halldóra Guðrún Ísleifsdóttir kennari og grafiskur hönnuður,<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/hgi030109.pdf Raddir fóklsins: Ræða Halldóru Guðrúnar Ísleifsdóttur 3. janúar, 2009.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref>, Einar Már Guðmundsson rithöfundur <ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/emg030109.pdf Raddir fólksins: Ræða Einars más Guðmundssonar 3. janúar 2009]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> og Dagný Dimmblá Jóhannsdóttir, 8 ára nemandi í Ísaksskóla.<ref>{{tímarit.is|401628|Átta ára stúlka í ræðustól|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=4. janúar 2009|blaðsíða=2}}</ref> Skipuleggjendur töldu að um 5.000 manns hefðu verið á Austurvelli, en lögregla taldi nokkuð færri.<ref>{{tímarit.is|4016280|Þúsundir á Austurvelli|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=1|útgáfudagetning=4.1.2009}}</ref> <gallery> Image:W13 Hördur Torfason organizer 0366.JPG|Hörður Torfason. Image:W13 Protesters 0394.JPG|Mótmælendur með skilti. Image:W13 Einar Már Gudmundsson speaker 0477.JPG|Einar Már Guðmundsson. Image:W13 Protesters 0412.JPG|Mótmælandi með öryggisgleraugu og öryggishjálm. Image:W13 Protesters 0434.JPG|Mótmælendur á Austurvelli. </gallery> === Fjórtándi mótmælafundur, 10. janúar 2009 === Fjórtándi laugardagsfundurinn var haldinn kl. 15:00 laugardaginn 10. janúar. Ræðumenn voru [[Þorvaldur Þorvaldsson]] trésmiður, [[Lilja Mósesdóttir]] hagfræðingur,<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/pistlar/penninn/lilja-mosesdottir/nr/574|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090130155618/www.smugan.is/pistlar/penninn/lilja-mosesdottir/nr/574|website=Smugan|date=10. janúar 2009|title=Þegar ekkert er eins og áður|author=Lilja Mósesdóttir|archive-date=30.1.2009}}</ref> og Lárus Páll Birgisson sjúkraliði.<ref>{{cite web|url=http://this.is/nei/?p=2430|website=Nei.|title=En þjóðin er þér ósammála|date=13. janúar 2009|author=Lárus Páll Birgisson|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090130154239/http://this.is/nei/?p=2430|archive-date=30.1.2009}}</ref> Skipuleggjendur töldu að um 4.000 manns hefðu mætt á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|6425368|Sandkorn|blað=DV|útgáfudagsetning=12.1.2009|blaðsíða=14}}</ref> <gallery> Image:W14 Lilla Mosesdottir speaker 0741.JPG|Lilja Mósesdóttir Image:W14 Protesters 0711.JPG|Mótmælandi með skilti með „Fjandafælu“ [[Jón lærði Guðmundsson|Jóns lærða]]. Image:W14 Protesters 0801.JPG|Horft yfir mannfjöldann á Austurvelli. Image:W14 Protesters 1063.JPG|Fánar mótmælenda. </gallery> === Fimmtándi mótmælafundur, 17. janúar 2009 === Fimmtándi laugardagsfundurinn fór fram 17. janúar 2009 kl. 15:00. Á fjórða þúsund manns mættu á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|5245740|Yfir þrjú þúsund á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=19.1.2009|blaðsíða=8}}</ref> Ræðumenn voru Svanfríður Anna Lárusdóttir, sem var atvinnulaus, og [[Gylfi Magnússon]] dósent í viðskiptafræði við Háskóla Íslands.<ref>{{cite web|url=http://www3.hi.is/%7Egylfimag/A_Austurvelli_17-1-09.pdf|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090425050335/http://www3.hi.is/%7Egylfimag/A_Austurvelli_17-1-09.pdf|title=Ræða á Austurvelli 17. janúar 2009|author=Gylfi Magnússon|date=17. janúar, 2009|website=Hi.is|archive-date=25.4.2009}}</ref> Mótmæli fóru fram á sex stöðum á landinu þennan dag: Reykjavík, Ísafirði, Akureyri, Dimmuborgum í Mývatnssveit, Selfossi og Egilsstöðum.<ref>{{cite web|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090417233855/ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item246628/|archive-date= 17.4.2009|website=Ruv.is|date=17. janúar 2009|title=Mótmælt á sex stöðum á landinu|url=http://ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item246628/}}</ref><ref>{{cite web|url=https://larahanna.blog.is/blog/larahanna/entry/774190/|author=Lára Hanna Einarsdóttir|date=18.1.2009|title=Mótmælt víða um land|website=blog.is}}</ref> Samtökin Nýjar raddir sem [[Ástþór Magnússon]] stofnaði til höfuðs Röddum fólksins, efndu til samkomu við Austurvöll sama dag klukkan 15:15. Þar áttu umræður að hefjast með stuttu ávarpi og þá átti orðið að vera laust. Lögreglan mætti á staðinn og fjarlægði sendiferðabíl og annan búnað Nýrra radda. Í framhaldi kærðu Nýjar raddir framgöngu lögreglu.<ref>{{cite web|url=http://lydveldi.blog.is/blog/lydveldi/entry/774223/|title=STJÓRNSÝSLUKÆRA vegna Lögreglunnar í Reykjavík|author=Ástþór Magnússon|website=blog.is|date=17.1.2009}}</ref> <gallery> Image:W14x Protesters 0976.JPG|Hópur heilbrigðisstarfsfólks mótmælir niðurskurði vegna Bankahrunsins. Image:W14x Protesters at Austurvöllur 0993.JPG|Mótmælaskilti þar sem má sjá skrifað „Helvítis fokking fokk!“ og „Ég er ekki þjóðin“. Image:W14x Speaker Gylfi Magnusson 1025.JPG|Gylfi Magnússon. Image:W14x Speaker Svanfridur Anna Larusdottir 1060.JPG|Svanfríður Anna Lárusdóttir. Image:W14x Protesters 1099.JPG|Súpueldhús á Austurvelli. </gallery> === Mótmæli við Alþingishúsið, 20. janúar 2009 === Þriðjudaginn 20. janúar kom Alþingi saman á ný eftir jólafrí og Raddir fólksins höfðu boðað mótmæli af því tilefni. Krafa mótmælenda var að boðað yrði til kosninga sem fyrst. Þingsetning var klukkan 13:00. Þá var hópur mótmælenda mættur á Austurvöll og fjölgaði eftir því sem leið á daginn. Mótmælendur slógu á trommur og hrópuðu slagorðið „Vanhæf ríkisstjórn“. Sturla Jónsson var með gasknúnar flautur sem gáfu frá sér mikinn hávaða.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/20/piparudi_og_handtokur/|title=Piparúði og handtökur við Alþingi|website=Mbl.is|date=20.1.2009}}</ref> Lögreglumenn í óeirðabúningum skipuðu sér framan við Alþingishúsið og í Alþingisgarðinum til að varna mótmælendum inngöngu í Alþingishúsið. Um 20 manns voru handteknir í Alþingisgarðinum og fluttir í bílakjallara Alþingis.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22324/|title=Myndskeið: Þjóðin var í Alþingisgarðinum|website=Mbl.is|date=20.1.2009}}</ref> Mótmælendur á Austurvelli hentu reyksprengjum og súrmjólk á lögregluna sem beitti bæði kylfum og piparúða á mótmælendur.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22325/|title=Myndskeið: Beittu kylfum á mótmælendur|website=Mbl.is|date=20.1.2009}}</ref> Margar rúður í Alþingishúsinu voru brotnar. Töluverður fjöldi mótmælenda hélt áfram trommuslætti eftir að þingmenn hurfu úr þinghúsinu, og um sjöleytið var kveiktur bálköstur norðan við Skálann, viðbyggingu Alþingishússins.<ref name=":2" />{{rp|101}} Í blöðunum var mótmælunum lýst sem mestu mótmælum Íslandssögunnar frá 1949<ref>{{tímarit.is|5245813|Mestu mótmæli frá 1949|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=21.1.2009|blaðsíða=1}}</ref> og farið var að tala um þau sem „byltingu“.<ref>{{tímarit.is|6364164|Janúarbyltingin á Austurvelli|blað=DV|útgáfudagsetning=21.1.2009|blaðsíða=2}}</ref> Fyrr um kvöldið höfðu mótmælendur reynt að kveikja í [[Óslóartréð|Óslóartrénu]] þar sem það stóð en eldurinn hafði slokknað af sjálfu sér.<ref>{{cite web|url=http://www.visir.is/osloartred-fellt-og-brennt/article/2009276463267|title=Oslóartréð fellt og brennt|date=20.1.2009|website=Vísir.is}}</ref> Laust fyrir miðnætti gerðu nokkrir mótmælendur aðra atlögu að trénu með því að klippa á víra sem héldu því uppi. Eftir dágóða stund tókst að fella tréð. Mótmælendur drógu tréð fyrir framan Skálann á Austurvelli<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/21/osloartred_borid_a_balid/|title=Óslóartréð borið á bálið|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Gerðar voru nokkrar tilraunir til þess að kveikja í trénu en erfitt reyndist að fá það til að loga. Það hafðist þó að lokum og bálið logaði lengi þar sem mótmælendur bættu á það eldsmat af nærliggjandi byggingarsvæðum. Um tvöleytið hófu lögregla og slökkvilið að slökkva bálið og aðra elda sem mótmælendur höfðu kveikt á Austurvelli. Aðgerðum lögreglu lauk ekki fyrr en um klukkan 3 um nóttina.<ref name=":2" />{{rp|103}} Nokkrir eftirmálar urðu eftir þessi mótmæli, þar sem [[Geir Jón Þórisson]] hélt því fram í skýrslu lögreglu um mótmælin árið 2012 að þingmenn [[Vinstri græn]]na, [[Steingrímur J. Sigfússon]] og [[Álfheiður Ingadóttir]], hefðu gagnrýnt störf lögreglu í þinghúsinu þennan dag. Hann hélt því líka fram að Álfheiður hefði verið í sambandi við mótmælendur í Alþingisgarðinum fyrr um daginn með farsíma úr þinghúsinu.<ref name=":2" />{{rp|98}} Álfheiður vísaði því á bug að hún hefði stýrt mótmælunum við húsið.<ref>{{cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/alfheidur-oskar-gagna-fra-logreglu|title=Álfheiður óskar gagna frá lögreglu|date=27.2.2012|website=RÚV}}</ref> Þetta varð samt tilefni [[samsæriskenning]]ar um að mótmælin hefðu í raun ekki verið sjálfsprottin heldur skipulögð af Vinstri grænum (sem voru í stjórnarandstöðu) og hafi lyktað með eins konar [[valdarán]]i.<ref>{{cite web|url=https://www.althingi.is/altext/140/03/r29141646.sgml|author=Vigdís Hauksdóttir|title=Ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur stjórnlagaráðs að frumvarpi til stjórnarskipunarlaga|date=29.3.2012|website=Alþingi.is}}</ref><ref>{{cite web|url=https://andriki.is/2010/10/07/fimmtudagur-7-oktober-2010/|title=Fimmtudagur 7. október 2010|date=7.10.2010|website=Andríki}}</ref><ref>{{cite web|url=https://kjarninn.is/skodun/2018-09-18-rytingsstunga-nasistanna-yfirfaerd-island-ii/|author=Þorvaldur Logason|title=Rýtingsstunga nasistanna yfirfærð á Ísland II|date=20.9.2018|website=Kjarninn}}</ref> <gallery> Image:W15 Police 1445.JPG|Mótmælendur slá á fötur upp við lögreglumenn sem standa þétt upp við Alþingishúsið. Image:W15 Protesters 1231.JPG|Reykur vegna blysa og reyksprengja yfir Austurvelli. Image:W15 Protesters 1253.JPG|Lögregla ræðir við mótmælendur. Image:W15 Protesters 1807.JPG|Fólk safnast við bálköstinn um kvöldið. </gallery> === Mótmæli við Stjórnarráðið og Alþingishúsið, 21. janúar 2009 === Daginn eftir þingsetningu mættu mótmælendur á Austurvöll klukkan eitt. Jarðarför átti að vera í Dómkirkjunni klukkan 3 og mótmælendur fluttu sig því að Stjórnarráðinu þar sem mótmælin héldu áfram. Stór hópur lögreglumanna í óeirðabúnaði þurfti að aðstoða ráðherra við að komast þaðan. Mótmælendur veittust að forsætisráðherra, Geir Haarde, þegar hann steig út í ráðherrabílinn og [[Hallgrímur Helgason]] rithöfundur barði með báðum hnefum á húddið á bílnum þegar hann ók frá Stjórnarráðinu í gegnum mannþröngina um klukkan tvö.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22350/|title=Erlendir fjölmiðlar fjalla um atvikið við stjórnarráðið|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref><ref>{{cite web|url=https://www.theguardian.com/world/2009/jan/22/iceland-protests-recession|title=Iceland's coalition struggles to survive protests|date=22.1.2009|author=Valur Gunnarsson|website=The Guardian}}</ref><ref>{{cite web|url=http://news.bbc.co.uk/2/hi/europe/7843327.stm|title=Protesters pelt Iceland PM's car |date=21.1.2009|website=BBC NEWS}}</ref> Eftir það héldu mótmælin áfram nokkra stund en færðust svo aftur inn á Austurvöll. Þar var þögn meðan á jarðarförinni stóð. Dómkirkjuprestur hafði beðið mótmælendur um að hafa hljótt við kirkjuna.<ref>{{tímarit.is|5245874|Aðsúgur gerður að ráðherra|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=22.1.2009|blaðsíða=14}}</ref> Mótmælin héldu svo áfram eftir 4. Lögreglan sló skjaldborg um Alþingishúsið líkt og daginn áður og varð fyrir eggjakasti. Innan dyra hafði boðaður þingfundur hins vegar verið felldur niður. Mótmælendur reyndu að kveikja bál á nokkrum stöðum á Austurvelli en þau voru slökkt jafnharðan.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22337/|title=Myndskeið: Mótmæla aftur í dag|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Klukkan 8 um kvöldið hófst fundur Samfylkingarfélagsins í Reykjavík í [[Þjóðleikhúsið|Þjóðleikhúskjallaranum]]. Þangað hélt stór hópur mótmælenda og kveikt var bál utan við innganginn. Á fundinum ályktaði félagið að slíta bæri stjórnarsamstarfinu við Sjálfstæðisflokkinn.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/21/samthykktu_alyktun_um_stjornarslit/|title=Samþykktu ályktun um stjórnarslit|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Eftir að fundinum lauk héldu mótmælendur aftur á Austurvöll þar sem lögregla varð fyrir grjótkasti og beitti piparúða til að dreifa mannfjöldanum. Piparúðinn kláraðist um miðnætti og tók lögreglan þá til þess bragðs að sprengja [[táragas]]sprengjur í fyrsta sinn frá 1949.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/22/taragasi_beitt_a_austurvelli/|date=22. janúar, 2009|title=Táragasi beitt á Austurvelli|website=Mbl.is}}</ref> Ein örsaga frá þessu kvöldi sem er höfð eftir í bókinni ''Hrunið'' eftir [[Guðni Th. Jóhannesson|Guðna Th. Jóhannesson]] er að svissneski listaverkasafnarinn [[Francesca Thyssen-Bornemisza]] hafi haldið kvöldverðarboð fyrir íslenska myndlistarmenn á veitingastaðnum Við Tjörnina og lyktin af táragasinu borist gestum sem stóðu og drukku kampavín á svölunum.<ref>{{cite journal|author=Benedikt Jóhannesson|year=2009|journal=Skírnir|volume=183|number=2|title=Í skugga hrunsins: Ritdómar|page=519|url=https://timarit.is/gegnir/991008671949706886}}</ref> Thyssen-Bornemisza var áberandi bakhjarl íslenskrar myndlistar á þessum tíma og árin eftir hrun. Eftir að táragasinu var beitt færðu mótmælendur sig aftur að Stjórnarráðinu þar sem hópur lögreglumanna stóð fyrir framan húsið og varð fyrir töluverðu grjótkasti. Um klukkan 2 gerðist það hins vegar að hópur mótmælenda tók sér stöðu framan við lögreglumennina til að verja þá fyrir grjótkastinu og hvetja fólk til að hætta því. Eftir það róuðust mótmælin.<ref name=":2" />{{rp|120}} Næstu daga var kallað eftir því að mótmælendur sýndu andstöðu við ofbeldi með því að auðkenna sig með appelsínugulum lit (sem var vísun í [[Appelsínugula byltingin|appelsínugulu byltinguna]] í Úkraínu 2004-5).<ref>{{tímarit.is|5245941|Mótmæla ofbeldi|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=23.1.2009|blaðsíða=17}}</ref> Sjö lögreglumenn slösuðust í mótmælunum, aðallega út af grjótkasti.<ref name=":2" />{{rp|120}} <gallery> Image:W15a Protesters 1897.JPG|Mótmæli við Stjórnarráðið. Image:W15a Protesters 1919.JPG|Mótmælaskilti við Stjórnarráðið. Image:W15a Protesters 1943.JPG|Hópur mótmælenda við Stjórnarráðið. Image:W15b Protesters 2269.JPG|Lögreglumenn mynda skjaldborg við Alþingishúsið. </gallery> === Mótmæli við Alþingishúsið, 22. janúar 2009 === [[Mynd:W15c Protesters 2580.JPG|thumb|Mótmælendur slá á trommur.]] Á fimmtudeginum var mótmælt sem fyrr og trommur barðar, en mótmælin voru mun friðsamlegri en dagana tvo þar á undan. Áætlað var að 400-500 manns hefðu mætt á Austurvöll. Sumir mótmælendur færðu lögreglumönnum blóm. Ýmis samtök sem höfðu tekið þátt í mótmælunum sendu frá sér yfirlýsingar þar sem ofbeldi gegn lögreglu var fordæmt. Raddir fólksins og ýmsir aðrir hópar boðuðu hlé á mótmælum föstudags- og laugardagskvöld þar sem áfengi og mótmæli færu ekki saman.<ref>{{tímarit.is|5245940|Söngur og rósir á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=23.1.2009|blaðsíða=17}}</ref> Margir mótmælendur auðkenndu sig með appelsínugulum borðum og tóku sér sumir stöðu með lögreglu við þinghúsið. Seinna um kvöldið var lögreglumönnum í óeirðabúnaði skipt út fyrir lögreglumenn í hefðbundnum einkennisbúningi.<ref name=":2" />{{rp|128}} Mótmælin stóðu engu að síður fram yfir 11 um kvöldið. <blockquote>Þrátt fyrir meiðsl á fólki, beinbrotna mótmælendur eftir barsmíðar lögreglu, þrátt fyrir að táragasi hafi verið beitt til að sundra mótmælendum og lögreglumaður dvalið á sjúkrahúsi í skammtímalegu eftir miðvikudaginn létu mótmælendur ekki bilbug á sér finna og mættu aftur í gær, fimmtudaginn 22. janúar, til aðgerða á Austurvelli. Lögreglan virðist spila ''good cop-bad cop'' að hætti bíómynda: nú var Geir Jón á svæðinu og fór þá allt friðsamlega fram. Grímuklæddir og grímulausir höfðu hátt saman, í ró og spekt. Mótmælendur færðu lögreglumönnum blóm og heitt kakó. Einn og einn var tekinn af lögreglu, en það var að mestu gert ofstopalaust. - Nei.<ref>{{cite web|url=http://this.is/nei/?p=3221|website=Nei.|date=23. janúar 2009|title=''Good cop''-dagur á Austurvelli|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090130152753/http://this.is/nei/?p=3221|archive-date=30.1.2009|url-status=dead}}</ref></blockquote> === Sextándi mótmælafundur, 24. janúar 2009 === Sextándi laugardagsfundurinn fór fram 24. janúar klukkan 3 á vegum Radda fólksins. Ræðumenn voru [[Magnús Björn Ólafsson]] blaðamaður, [[Hildur Helga Sigurðardóttir]] blaðamaður, Jakobína Ingunn Ólafsdóttir stjórnsýslufræðingur og [[Guðmundur Andri Thorsson]] rithöfundur. Um það bil 6000 manns tóku þátt í mótmælunum.<ref>{{cite web|url=http://www.ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item247637/|title=Allt að 6000 á Austurvelli í dag|date=24.1.2009|website=RÚV|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090206120317/http://www.ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item247637/|archive-date=6.2.2009}}</ref> Samkvæmt dagbók lögreglu fóru mótmælin vel fram og mun jákvæðari andi en dagana á undan. Margir auðkenndu sig með appelsínugulum lit til að sýna andstöðu við ofbeldi. Aðgerðum lögreglu lauk fyrir 7.<ref name=":2" />{{rp|142}} <gallery> Image:W16 Drummers 02618.JPG|Trommað við Alþingishúsið. Image:W16 Thorvaldur performs 02631.JPG|[[Þorvaldur Þorvaldsson]] trésmiður syngur. Image:W16 Speaker Magnus Björn Olafsson 2682.JPG|Magnús Björn Ólafsson með appelsínugulan borða. Image:W16 Protesters 2687.JPG|Mótmælaskilti í líki umferðarskiltis. Image:W16 Protester 2729.JPG|Mótmælendur á Austurvelli. Appelsínugulur litur er áberandi. </gallery> === Stjórnarslit, 26. janúar 2009 === Föstudaginn 23. janúar hafði Geir H. Haarde, forsætisráðherra, boðað til blaðamannafundar í Valhöll þar sem hann sagði frá því að hann hefði greinst með [[krabbamein]] og hygðist segja af sér formennsku í flokknum.<ref>{{tímarit.is|5246178|Aðdragandi sögulegra slita|blað=Morgunblaðið|höfundur=Una Sighvatsdóttir|útgáfudagsetning=27.1.2009|blaðsíða=15}}</ref> Samfylkingin brást við því með tilboði um [[þjóðstjórn]] undir forsæti [[Jóhanna Sigurðardóttir|Jóhönnu Sigurðardóttur]], þáverandi félagsmálaráðherra. Þetta þótti Sjálfstæðismönnum óaðgengilegt skilyrði og töluðu um ístöðuleysi samstarfsflokksins eftir brotthvarf formannsins, [[Ingibjörg Sólrún Gísladóttir|Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur]], sem greindist með krabbamein í höfði í september 2008.<ref>{{cite web|url=http://mbl.is/mm/frettir/sjonvarp/22438/|title=Ásaka hvert annað um hroka|date=26.1.2009|website=Mbl.is}}</ref><ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/kosning/2009/01/26/sett_fram_til_ad_knyja_fram_stjornarslit/|title=Sett fram til að knýja fram stjórnarslit|date=26.1.2009|website=Mbl.is}}</ref><ref>{{tímarit.is|4020086|Deila um ástæður slitanna|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=27.1.2009|blaðsíða=8}}</ref> Sunnudaginn 25. janúar, tilkynnti þáverandi viðskiptaráðherra, [[Björgvin G. Sigurðsson]], um afsögn sína. Sama dag var tilkynnt að þáverandi forstjóri fjármálaeftirlitsins [[Jónas Fr. Jónsson]] og stjórn þess myndu segja af sér. Með þessu kvaðst Björgvin vera að axla pólitíska ábyrgð sem viðskiptaráðherra á [[Bankahrunið á Íslandi|bankahruninu]]. Mánudaginn 26. janúar sagði [[Jón Sigurðsson (f. 1941)|Jón Sigurðsson]] sig úr bankaráði Seðlabankans.<ref>{{tímarit.is|5246178|Sagði sig úr bankaráði Seðlabanka Íslands|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=27.1.2009|blaðsíða=14}}</ref> Mánudaginn 26. janúar 2009, funduðu Geir H. Haarde og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir í Alþingishúsinu. Á þeim fundi var ákveðið að slíta ríkisstjórnarsamstarfi flokkanna. Að fundi loknum gekk Geir H. Haarde á fund forseta Íslands, [[Ólafur Ragnar Grímsson|Ólafs Ragnars Grímssonar]], á [[Bessastaðir|Bessastöðum]] og baðst lausnar fyrir hönd ráðuneytis síns og ríkisstjórnarinnar.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/kosning/2009/01/26/geir_til_bessastada_klukkan_16/|title=Geir til Bessastaða klukkan 16|date=26.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Lítill hópur mótmælenda fagnaði stjórnarslitunum með trommuslætti á Austurvelli. Nokkru áður var farið að nota heitið „búsáhaldabyltingin“ um mótmælin dagana á undan og eftir stjórnarslitin festist sú orðanotkun í sessi. Dagana á eftir var mynduð [[Fyrsta ráðuneyti Jóhönnu Sigurðardóttur|minnihlutastjórn undir forsæti Jóhönnu Sigurðardóttur]] með þátttöku [[Vinstri græn]]na. [[Framsóknarflokkurinn]] féllst á að verja stjórnina falli með því skilyrði að boðað yrði til kosninga um vorið. [[Alþingiskosningar 2009]] voru svo haldnar í apríl. Eitt nýtt framboð, [[Borgarahreyfingin]], spratt beinlínis upp úr mótmælunum á Austurvelli og fékk fjóra þingmenn í kosningunum.<ref>{{tímarit.is|5249027|Borgarahreyfingin - þjóðin á þing|blað=Morgunblaðið|höfundur=Þór Saari|útgáfudagsetning=17.3.2009|blaðsíða=19}}</ref> <gallery> Image:W16a Protester 02999.JPG|Mótmælandi á Austurvelli. Image:W16a Bessastadir 03017.JPG|Sjónvarpsfólk bíður komu forsætisráðherra til Bessastaða. Image:W26a Geir H. Haarde arrives 03030.JPG|Geir H. Haarde kemur til Bessastaða. Image:W16a Resignation 3041.JPG|Geir H. Haarde tilkynnir fjölmiðlum afsögn sína. </gallery> === Sautjándi mótmælafundur, 31. janúar 2009 === Sautjándi laugardagsfundur Radda fólksins var haldinn 31. janúar og kynntur sem „sigurhátíð“.<ref>{{tímarit.is|5246507|Sautjándi mótmælafundurinn|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=2.2.2009|blaðsíða=7}}</ref> Um 2000 manns mættu á fundinn. Þjóðkórinn söng ættjarðarlög. Ræðumenn voru Viðar Hreinsson bókmenntafræðingur, [[Katrín Snæhólm Baldursdóttir]] myndlistarkona og Viðar Þorsteinsson heimspekingur. Um kvöldið voru tónleikar á skemmtistaðnum NASA við Austurvöll undir yfirskriftinni „Búsáhaldaboogie“. Þar komu fram [[Mug­i­son]], [[Sudd­en We­ather Change]], [[Reykja­vík (hljómsveit)|Reykjavík]], [[XXX Rottweilerhundar]] og [[Jeff Who]].<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/folk/frettir/2009/01/31/sigurhatid_radda_folksins_a_austurvelli/|title=Sigurhátíð Radda fólksins á Austurvelli|date=31.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> <gallery> Image:W17 Chorus of the Nation 3322.JPG|Þjóðkórinn. Image:W17 Katrin Snæholm Baldursdottir speaker 3389.JPG|Katrín Snæhólm Baldursdóttir. Image:W17 Protesters 3402.JPG|Hörður Torfason í hópi mótmælenda. </gallery> === Fleiri mótmælafundir í kjölfar Bankahrunsins === Næstu mánuði héldu laugardagsfundir áfram á vegum Radda fólksins, þótt mun færri mættu á flesta þeirra en áður. Krafa mótmælenda var að stjórn Seðlabanka Íslands myndi víkja.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/02/07/thyskir_sparifjareigendur_i_hopi_motmaelenda/|title=Þýskir sparifjáreigendur í hópi mótmælenda|date=7.2.2009|website=Mbl.is}}</ref> Þetta breyttist þegar fyrstu samningarnir vegna [[Icesave]]-reikninganna litu dagsins ljós, en fjölmenn mótmæli vegna þeirra voru sumarið 2009, meðal annars á vegum aðgerðahópsins [[InDefence]].<ref>{{tímarit.is|5260731|„Hvar er forsetinn með öll sín sambönd?“|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=14.8.2009|blaðsíða=2|höfundur=Sigurður Bogi Ævarsson}}</ref> Alls urðu laugardagsfundir Radda fólksins fleiri en 30.<ref>{{cite web|url=https://www.visir.is/g/2009495068878/raddir-folksins-a-austurvelli-i-dag|title=Raddir fólksins á Austurvelli í dag|date=20.6.2009|website=Vísir.is}}</ref> Allt árið 2010 var mótmælt vegna uppgjörs [[húsnæðislán]]a og [[gengislán]]a almennings. Þessi mótmæli náðu hámarki 4. október 2010 þegar allt að 7.000 mættu á Austurvöll,<ref name=":2" />{{rp|233}} bál voru kveikt og flugeldar sprengdir.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2010/10/04/metfjoldi_a_austurvelli/|title=Metfjöldi á Austurvelli|author=Baldur Arnarsson|date=4.10.2010|website=Mbl.is}}</ref> == Mótmælendur == [[Mynd:W06 Protesters 08446.JPG|Mannfjöldinn á Austurvelli|thumb|right|Mannfjöldi á Austurvelli 15. nóvember 2008 þegar talið var að 6.000 manns hefðu mætt til að mótmæla.]] Þótt mótmælaaðgerðir frá hausti 2008 fram að falli ríkisstjórnarinnar í janúar 2009 hafi verið misvel sóttar, er ljóst að mörg þúsund manns tóku þátt í mótmælum um allt land þessa mánuði. Mótmælendur voru síður en svo einsleitur hópur og margir nefndu að þarna hefði komið saman þverskurður af þjóðinni.<ref>{{cite web|url=https://kjarninn.is/skodun/2016-04-15-motmaelin-og-stora-samhengid/|title=Mótmælin og stóra samhengið|date=15. apríl 2016|author=Jón Gunnar Bernburg|website=Kjarninn}}</ref><ref>{{cite web|url=https://www.sarpur.is/Adfang.aspx?AdfangID=550928|title=Spurningaskrá 112 Kreppan, hrunið og Búsáhaldabyltingin: Kona fædd 1956|website=Sarpur: Þjóðhættir|date=2010-1-59|útgefandi=Þjóðminjasafn Íslands}}</ref> Margir höfðu tapað sparnaði við fall bankanna og sáu myntkörfulán sín margfaldast, margt starfsfólk í byggingageiranum og fjármálageiranum missti vinnuna þegar leið á haustið, og heilbrigðisstarfsfólk sá fram á stórfelldan niðurskurð. Allt gaf þetta fólki tilefni til að mæta á Austurvöll og láta í sér heyra. Mótmælin urðu líka vettvangur til þess að afla sér upplýsinga um Bankahrunið þegar efnahagsleg óvissa var áberandi og landsmenn kölluðu á frekari skýringar. Samkvæmt íslensku kosningarannsókninni sem var gerð eftir [[Alþingiskosningar 2009]], sögðust 17% svarenda hafa tekið þátt í mótmælum í kjölfar Bankahrunsins og 70% sögðust hafa verið hlynnt mótmælunum.<ref name="evaheida">{{cite conference|title=Búsáhaldabyltingin: Pólitískt jafnræði og þátttaka almennings í mótmælum|author=Eva Heiða Önnudóttir|conference=Þjóðarspegillinn|year=2011|page=39|url=https://skemman.is/handle/1946/10251}}</ref> Rannsóknin sýndi að ekki var mikill munur á þeim sem tóku þátt og þeim sem ekki tóku þátt hvað varðar menntun og tekjur, en hvatar á borð við áhuga á stjórnmálum, að telja sig vinstra megin við miðju í stjórnmálum og að telja mikla hagsmuni vera í húfi, voru lykilástæður þátttöku. Önnur rannsókn sem var gerð á handahófskenndu 609 manna úrtaki á höfuðborgarsvæðinu sýndi að 25% eða fjórðungur íbúa tók þátt í einhverjum mótmælum á Austurvelli í janúar 2009.<ref name="konnun" /><ref>{{cite journal|title=Economic Crisis and Popular Protest in Iceland, January 2009: The Role of Perceived Economic Loss and Political Attitudes in Protest Participation and Support|author=Jón Gunnar Bernburg|journal=Mobilization: An International Quarterly|year=2015|volume=20|number=2|pages=231–252|doi=10.17813/1086-671X-20-2-231}}</ref> Niðurstöður sýndu að fólk sem var óánægt með lýðræðið og taldi vera spillingu í stjórnmálum, sérstaklega vinstrisinnað fólk, var mun líklegra til að mæta og taka þátt í mótmælunum.<ref name="konnun">{{cite conference|title=Hverjir tóku þátt í Búsáhaldabyltingunni?|author=Jón Gunnar Bernburg, Berglind Hólm Ragnarsdóttir, Sigrún Ólafsdóttir|conference=Þjóðarspegillinn|year=2010|url=https://skemman.is/handle/1946/6856}}</ref> Þau sem að höfðu neikvæðar væntingar um framtíðarstöðu sína og lífskjör voru 15 sinnum líklegri til að sækja mótmælin reglulega, burtséð frá því hver þáverandi lífskjör þeirra voru. Þeir landsmenn sem skilgreindu sig lengst til [[Vinstristefna|vinstri]] voru 50 sinnum líklegri til þess að mæta ítrekað á mótmælin en þeir sem skilgreindu sig lengst til [[Hægristefna|hægri]]. Vantraust á stjórnmálakerfinu hafði líka áhrif; fólk sem bar lítið traust til stjórnmálakerfisins var 6 sinnum líklegra til að mæta á mótmælin. Fólk sem taldi að það væru ójöfn tækifæri í landinu vegna spillingar var miklu líklegra til þess að taka ítrekað þátt í mótmælunum á Austurvelli. Ef hámarks- og lágmarksgildi í mælingunni eru skoðuð, voru þau sem mældust hæst 150 sinnum líklegri til þess að mæta ítrekað en þau sem mældust lægst.<ref name="konnun" /> === Aðgerðahópar === [[Mynd:W15 090120-DSC01585.JPG|thumb|Trommusláttur við Alþingishúsið 20. janúar 2009 með Sigurð Harðarson úr Andspyrnu fremstan í flokki. Mótmælaskilti frá Neyðarstjórn kvenna eru áberandi.]] Í kjölfar efnahagshrunsins urðu til hópar fólks sem hafði áhyggjur af ástandinu og vildu leggja sitt af mörkum til að freista þess að hafa áhrif. Búsáhaldabyltingin, efnahagskreppan og viðbrögð hinna ýmsu ríkisstjórna við henni, höfðu þau áhrif að fjöldi nýrra grasrótarhreyfinga og stjórnmálaflokka varð til næstu ár á eftir. * [[Raddir fólksins]] voru samtök sem vildu ná saman fólki til þess að mótmæla á friðsaman hátt. Samtökin, með [[Hörður Torfason|Hörð Torfason]] í broddi fylkingar, héldu vikuleg mótmæli á Austurvelli frá 11.október til og með 27.júní 2009 auk annarra funda þar sem fjöldi ólíkra ræðumanna kom fram. * [[Mótmælasamtökin Nýir tímar]] voru undir forystu [[Kolfinna Baldvinsdóttir|Kolfinnu Baldvinsdóttur]] og stóðu að fyrstu mótmælunum á Austurvelli ásamt Röddum fólksins, og fyrsta „þjóðfundinum“ á Arnarhóli 1. desember, ásamt Borgarahreyfingunni. * [[Neyðarstjórn kvenna]] var femínískur aðgerðahópur sem var stofnaður í október 2008. Þær stóðu fyrir ýmsum aðgerðum sem voru áberandi í mótmælunum á Austurvelli. * [[Andspyrna (hreyfing)|Andspyrna]] var hreyfing anarkista stofnuð af Sigurði Harðarsyni seint á 10. áratugnum. Hreyfingin stóð fyrir fjölbreyttum aðgerðum auk virkrar þátttöku í mótmælunum á Austurvelli. * [[Borgarahreyfingin]] - þjóðin á þing var upphaflega regnhlífarsamtök ýmissa hópa sem höfðu tekið þátt í mótmælunum. Árið 2009 var stofnaður stjórnmálaflokkur með sama nafni upp úr hreyfingunni. Merki flokksins var appelsínugul slaufa, sem var vísun í tákn andstöðu við ofbeldi í mótmælunum í janúar það ár. * [[InDefence]] voru samtök sem stofnuð voru í kjölfar þess að [[ríkisstjórn Bretlands]] kyrrsetti eignir [[Landsbankinn|Landsbankans]] í Bretlandi til að tryggja innistæður breskra sparifjáreigenda 8. október 2008. Samtökin höfðu sig mest í frammi í mótmælum vegna [[Icesave]]-samninganna sumarið 2009. * [[Hagsmunasamtök heimilanna]] voru stofnuð 15.janúar 2009. Markmið þeirra var að taka á brýnum fjárhagsvanda heimilanna sem skapaðist í kjölfar efnahagshrunsins og að forða heimilunum í landinu frá ósanngjarnri eignaupptöku, óbærilegum skuldaklyfjum og upplausn. Samtökin voru áberandi í mótmælum gegn lögum um uppgjör lána árið 2010. == Aðgerðir lögreglu == [[Image:W15a Protesters 1894.JPG|thumb|Lögreglumenn í óeirðabúningum við Stjórnarráðið 21. janúar 2009.]] Lögreglan á Íslandi fékk sérhannaðan [[óeirðalögregla|óeirðabúnað]] árið 2002 í tengslum við NATO-fund á Íslandi þar sem var búist við mótmælum. Verklagsreglur um [[mannfjöldastjórnun]] voru gefnar út í apríl 2002. Ekki reyndist þörf á þeim viðbúnaði, en lögreglan ákvað að viðhalda þeirri þjálfun sem fram hafði farið og halda áfram að verða sér úti um nauðsynlegan búnað. Íslenska lögreglan þurfti lítið að beita sér vegna mótmæla fyrr en árið 2005 þegar vörubílstjórar mótmæltu olíugjöldum og sköttum. Í mars 2008 brutust aftur út [[mótmæli vörubílstjóra á Íslandi 2008|mótmæli vörubílstjóra]] þar sem óeirðabúnaður var notaður, meðal annars [[piparúði]]. Þegar bankakerfið á Íslandi hrundi var búist við því að almenningur myndi gera áhlaup á bankana og að mögulega gætu brotist út [[óeirðir]]. [[Stefán Eiríksson]] lögreglustjóri lögreglu höfuðborgarsvæðisins (LRH) kallaði saman yfirlögregluþjóna og aðstoðarlögreglustjóra sunnudaginn eftir Bankahrunið. Þar ræddu þeir meðal annars um það sem gæti komið upp; til dæmis viðbrögð almennings ef [[greiðslukort]]afyrirtæki lokuðu og mögulega seðlaþurrð hjá bönkunum. Yfirstjórn LRH ákvað að lögreglan reyndi í lengstu lög að forðast valdbeitingu við störf sín við að halda aftur af mótmælendum, heldur reyna að ræða frekar við skipuleggjendur mótmælanna. Handtökur yrðu ekki framkvæmdar nema ómögulegt væri að koma ró á mannskapinn og þá ef líkamlegu ofbeldi væri beitt gegn lögreglumönnum eða öðrum.<ref name=":2" /> === Skýrsla um aðgerðir lögreglu í mótmælunum === [[Geir Jón Þórisson]] skrifaði árið 2012 skýrsluna „Samantekt á skipulagi lögreglu við mótmælin 2008-2011“ að beiðni Stefáns Eiríkssonar. Á þessu tímabili var Geir Jón starfandi yfirlögregluþjónn og kom að undirbúningi aðgerða. Skýrslan er ein mikilvægasta heimildin um aðgerðir lögreglu í mótmælunum.<ref name=":2" /> Skýrslan rekur stefnu og ákvarðanatöku lögreglustjóra höfuðborgasvæðisins sem og samantekt á einstaka mótmælum. Í lok skýrslunnar koma svo tölfræðiupplýsingar sem sýna meðal annars fjölda lögreglumanna sem tóku þátt í starfi á vettvangi mótmælanna. Skýrslan byggist aðallega á gögnum og skráningum úr dagbók lögreglu fyrir hvern dag sem mótmæli voru. Farið var yfir umfjöllun fjölmiðla og þannig aflað upplýsinga um gagnrýni á lögregluna.<ref name=":2" /> Varðandi skipulagið kom fram að lögreglumönnum var raðað í átta manna flokka undir stjórn flokkstjóra. Fjöldi aðgerðahópa tók mið af áætluðum fjölda mótmælenda og því hvort menn töldu að átök myndu brjótast út. Fram kemur í skýrslunni að notast hafi verið við aðferðafræði mannfjöldastjórnunar. Því hafi einstaklingsframtak lögreglumanna ekki verið fyrir hendi og auðveldara að tryggja öguð og markviss vinnubrögð. Í skýrslunni kemur vel fram það mikla álag sem var á lögreglumönnum vegna mótmælanna. Þá kom líka fram að lögregla var stundum of fáliðuð og vanmat umfang væntanlegra mótmæla, til dæmis á gamlársdag 2008. Helsta tölfræði sem kom fram í skýrslunni var eftirfarandi: * Fjöldi aðgerða lögreglu vegna mótmæla sem er lýst í skýrslunni voru 138. * Samtals störfuðu 4.714 lögreglumenn í öllum mótmælunum, margir komu við sögu oftar en einu sinni. * Ætla má að heildartímafjöldi sem lögregla var við störf tengdum mótmælum hafi verið um 26.656,5 klst. * Áætlaður kostnaður LRH vegna mótmæla á fyrrgreindu tímabili er 65-70 milljónir króna. Einn mótmælenda sem nefndur er í skýrslunni, [[Eva Hauksdóttir]], óskaði eftir að fá aðgang að henni. Eftir nokkra rekistefnu kvað úrskurðarnefnd upplýsingamála upp úr með að skýrslan skyldi afhent.<ref>{{cite web|url=http://www.unu.is/urskurdir/nr/8292|title=541/2014. Úrskurður frá 8. október 2014|vefsíða=Stjórnarráð Íslands}}</ref><ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2014/10/19/eva_hauks_faer_adgang_ad_skyrslu_geirs_jons/|title=Eva Hauks fær aðgang að skýrslu Geirs Jóns|date=19.10.2014|website=Mbl.is}}</ref> Skýrslan var afhent fjölmiðlum 24. október 2014. Ein­tökin voru síðar inn­kölluð eftir að í ljós kom að hægt var að sjá afmáðan text­a. Skýrslan inniheldur viðkvæmar persónuupplýsingar um 75 einstaklinga. Alls kvörtuðu fimm til Persónuverndar vegna birtingar skýrslunnar<ref>{{cite web |url=https://www.personuvernd.is/efst-a-baugi/urskurdir-og-alit/2014/greinar/nr/1873 |title=Geymd eintak |access-date=2017-03-09 |archive-date=2014-11-06 |archive-url=https://web.archive.org/web/20141106094059/http://www.personuvernd.is/efst-a-baugi/urskurdir-og-alit/2014/greinar/nr/1873 |url-status=dead }}</ref><ref>{{cite web|url=http://stundin.is/frett/geir-jon-braut-log-vid-gerd-busahaldaskyrslunnar/|title=Lögreglustjórar brutu gegn mótmælendum|author=Áslaug Karen Jóhannsdóttir|date=4.3.2015|website=Stundin}}</ref> og einn aðili kærði Geir Jón Þórisson vegna ummæla í henni.<ref>{{cite web|url=https://www.visir.is/g/2014141039872/f/f/skodanir|date=30.10.2014|title=Skýrsla Geirs Jóns: "Sýnir að lögreglan stundar forvirkar rannsóknaraðgerðir“|author=Hjörtur Hjartarson|website=Vísir.is}}</ref> == Eftirmæli == Búsáhaldabyltingin hefur þótt umdeilt viðfangsefni. Fræðimenn hafa ólíkar skoðanir, deilt um mikilvægi hennar, arfleið og afleiðingar. Hún hefur einnig verið bitbein í pólítískri umræðu á ýmsum vettvangi. === Opinber umræða === * Una Sighvatsdóttir fréttamaður skrifaði grein í ''Morgunblaðið'' í október 2009 sem bar heitið „Búsáhaldabylting í andarstlitrunum“ þar sem hún sagði frá byltingunni og stiklaði á stóru um helstu vendipunkta í atburðarrásinni sem átti sér fyrri hluta árs 2009.<ref>{{tímarit.is|5263927|Búsáhaldabylting í andarslitrunum|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=2. október 2009|blaðsíða=18-19|höfundur=Una Sighvatsdóttir}}</ref> * Í maí 2012 gerð [[Árni Johnsen]] lítið úr Búsáhaldabyltingunni og sagði í umræðu á Alþingi um þjóðaratkvæðagreiðslu um nýja stjórnaskrá:<ref>{{cite web|url=http://www.althingi.is/altext/140/05/r18110741.sgml|title=Ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur stjórnlagaráðs að frumvarpi til stjórnarskipunarlaga: Árni Johnsen (S)|date=18. maí 2012|author=Árni Johnsen|website=Alþingi.is}}</ref> <blockquote>Hér varð engin búsáhaldabylting og það vita allir sem fylgdust með. Hér varð bylting þar sem þingmenn úr hópi Vinstri grænna höfðu samið við þingmenn úr hópi Samfylkingar um að skapa upplausn til að Samfylkingin gæti vikið úr ríkisstjórn með Sjálfstæðisflokki og farið undir sæng með Vinstri grænum.</blockquote> * [[Egill Helgason]] bloggaði í október 2012 um Reykjavíkurbréf ''[[Morgunblaðið|Morgunblaðsins]]'' þar sem lítið var gert úr búsáhaldabyltingunni og aðdraganda hennar. Hann var afar ósáttur eftir lestur bréfsins sem hann taldi vera tilraun til að endurskrifa söguna.<ref>{{cite web|url=https://www.dv.is/eyjan/2012/10/7/ad-endurskrifa-soguna/|title=Silfur Egils: Að endurskrifa söguna|date=7.10.2012|author=Egill Helgason|website=Eyjan.is}}</ref> * Á tíu ára afmæli Bankahrunsins skrifaði Sunna Kristín Hilmarsdóttir fréttaskýringu sem nefnist „Tíu ár frá hruni: Sáu í hvað stefndi eftir Kryddsíldarmótmælin“ á Vísi.is.<ref>{{cite web|url=Tíu ár frá hruni: Sáu í hvað stefndi eftir Kryddsíldarmótmælin|author=Sunna Kristín Hilmarsdóttir|date=1. október 2018|website=Vísir.is}}</ref> Þar ræddi hún við Jón Gunnar Bernburg félagsfræðing, Sólveigu Önnu Jónsdóttur formann Eflingar, og Arnar Rúnar Marteinsson varðstjóra hjá lögreglunni. * Á tíu ára afmæli falls ríkisstjórnar Samfylkingar og Sjálfstæðisflokks birti Ríkisútvarpið fréttaskýringu eftir Brynjólf Þór Guðmundsson undir yfirskriftinni „Tíu ár liðin frá búsáhaldabyltingunni“.<ref>{{cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/tiu-ar-lidin-fra-busahaldabyltingunni|title=Tíu ár liðin frá búsáhaldabyltingunni|date=20. janúar 2019|website=RÚV}}</ref> === Bækur === Skrifaðar hafa verið þó nokkrar bækur sem fjalla um búsáhaldabyltinguna. Bækurnar eru að mörgu leiti ólíkar og fjalla um hinar ýmsu hliðar byltingarinnar þrátt fyrir að þær fjalli í grunninn um sama efni. * ''Búsáhaldabyltingin – sjálfsprottin eða skipulögð?'' kom út árið 2013 og er höfundur hennar [[Stefán Gunnar Sveinsson]] sagnfræðingur og blaðamaður. Höfundur reynir að skýra hvernig mótmælin komu til. Bókin er byggð á skýrslum og og viðtölum fremur en fræðilegum kenningum. Að lokum reynir höfundur að svara spurningunni sem varpað er fram í titli bókarinnar.<ref>http://hrunid.hi.is/sagasidferdi/busahaldabyltingin/</ref> * ''Economic Crisis and Mass Protest – The Pots and Pans Revolution in Iceland'' er bók eftir [[Jón Gunnar Bernburg]], prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands sem kom út 2016. Í bókinni skýrir höfundur frá því hvernig efnahagskreppan leiddi til fjöldamótmæla á árunum 2008 og 2009. Bókina byggir höfundur á þriggja ára rannsóknarvinnu þar sem hann tók viðtöl mótmælendur, skoðaði orðræðu í samfélaginu ásamt því að skoða gögn lögreglu. Þá eru mótmælin sett í samhengi við önnur nýleg fjöldamótmæli sem hafa átt sér stað víða um heim.<ref>https://www.routledge.com/Economic-Crisis-and-Mass-Protest-The-Pots-and-Pans-Revolution-in-Iceland/Bernburg/p/book/9781472425478</ref> * ''Útistöður'' er skrifuð af [[Margrét Tryggvadóttir|Margréti Tryggvadóttir]] bókmenntafræðingi og kom út árið 2014. Í bókinni lýsir hún eigin þáttöku í mótmælunum sem leiddu svo til setu hennar á Alþingi vorið 2009. Í bókinni er atburðarrásin rakin frá bankahruninu eins og höfundur upplifði þann tíma. Bókin er fjölbreytt og tekur á mörgum af hitamálunum í íslenskri pólitík eins og [[Icesave]] og umsókn um aðild Íslands að [[ESB]].<ref>http://hrunid.hi.is/sagasidferdi/utistodur/</ref> === Fræðigreinar === * Ingólfur V. Gíslason rannsakaði mótmælin og gaf í kjölfarið út greinina „Lögreglan og Búsáhaldabyltingin“ sem kom út árið 2014. Í greininn leitar hann skýringa á því hversu friðsamleg mótmælin voru miðað við stærðargráðu þeirra. Hann tók viðtal við 13 lögreglumenn sem stóðu vaktina í mótmælunum.<ref>{{cite journal|author=Ingólfur Gíslason|year=2014|title=Lögreglan og búsáhaldabyltingin|journal=Íslenska þjóðfélagið|volume=5|number=2|pages=5-18|url=https://vefsafn.is/is/20220121170206mp_/https://www.thjodfelagid.is/index.php/Th/article/view/66/53}}</ref> * [[Njörður Sigurjónsson]] gaf út árið 2015 greinina „Hávaði búsáhaldabyltingarinnar“ um aðferðir sem mótmælendur beittu í Búsáhaldabyltingunni. Greinin kom út í ''Ritinu - tímariti Hugvísindastofnunar''.<ref name="havadi" /> === Ýmislegt === Árið 2012 var höggmyndin „Svarta keilan, minnisvarði um borgaralega óhlýðni“ eftir spænska myndlistarmanninn [[Santiago Sierra]], sett upp á Austurvelli, gegnt Alþingishúsinu. Verkið á að minna á mikilvægi [[borgaraleg réttindi|borgaralegra réttinda]],<ref>{{cite web|url=https://safneign.listasafnreykjavikur.is/is/verk/H-153|website=Listasafn Reykjavíkur|title=Svarta keilan, minnisvarði um borgaralega óhlýðni}}</ref> en sumir hafa kosið að túlka það sem eins konar minnisvarða um Búsáhaldabyltinguna.<ref>{{tímarit.is|5777218|Svarta keilan tákn um ofbeldi á helgum stað|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=4.10.2012|blaðsíða=2}}</ref> Margir stjórnmálamenn hafa lýst sig andvíga staðsetningu verksins, meðal annars [[Sturla Böðvarsson]] sem þá var [[forseti Alþingis]] sem taldi það reist Alþingi til háðungar, og [[Bergþór Ólason]] þingmaður Miðflokksins sem taldi það merki um sundrungu.<ref>{{cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2022-06-16-svarta-keilan-er-a-rettum-stad|title=Svarta keilan er á „réttum stað“|date=16.6.2022|author=Björn Malmquist|website=RÚV}}</ref> == Tengt efni == * [[Öskra]] * [[Mótmæli 2009-2010]] == Heimildir == {{reflist}} == Tenglar == * [https://hrunid.hi.is/ Hrunið, þið munið - Ráðstefnuvefur og gagnabanki] * [https://www.sarpur.is/Spurningaskra.aspx?ID=531350 Þjóðháttasafn Þjóðminjasafns Íslands; Spurningaskrá 2010-1: Kreppan, hrunið og Búsáhaldabyltingin] {{Hrunið}} [[Flokkur:Efnahagskreppan á Íslandi 2008–2009]] [[Flokkur:Mótmæli á Íslandi]] {{bots|deny=InternetArchiveBot}} c3m7gs6bmvahqjv5354zis31sy199a9 1890917 1890913 2024-12-08T17:34:32Z Akigka 183 1890917 wikitext text/x-wiki {{hreingera|uppfæra, málfar, kaflaskipting, myndanotkun o.s.frv.}} [[Mynd:W15_Protesters_1217.JPG|thumb|Mótmælendur berja á dósir og pottlok á mótmælum 20. janúar 2009.]] [[Mynd:Althingi IMF protest.jpg|thumb|right|Mótmæli við Alþingishúsið í nóvember 2008. Búið er að koma fyrir skilti á svölum hússins sem á stendur „Til sölu (kr) $ 2,100.000.000“ og „IMF Selt“.]] '''Mótmælin á Íslandi í kjölfar efnahagskreppunnar 2008''', betur þekkt sem '''Búsáhaldabyltingin''', voru fjölmenn [[mótmæli]], sem hófust í kjölfar [[Bankahrunið á Íslandi|falls íslensku bankanna]] [[haust]]ið [[2008]]. Boðað var til mótmæla í sömu viku og bankarnir féllu. Í kjölfarið á þeim mótmælum var farið að skipuleggja svokallaða ''laugardagsfundi'' á [[Austurvöllur|Austurvelli]], auk annarra funda og aðgerða á meðal almennings. Mótmælin náðu hámarki í janúar 2009 og lyktaði með því að [[Annað ráðuneyti Geirs H. Haarde|ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar]] féll. Búsáhaldabyltingin er kennd við það að margir þátttakendur börðu sleifum á potta, pottlok og dósir til að skapa takt,<ref name="havadi" /> um leið og þeir sungu [[slagorð]] á borð við „vanhæf ríkisstjórn!“. Skilti með slagorðum eins og „Nýtt lýðveldi“, „Vér mótmælum öll“ og „Helvítis fokking fokk“ voru lýsandi fyrir andrúmsloftið á mótmælunum. Kröfur mótmælenda voru skýrar: stjórn [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankans]] og [[Ríkisstjórn Íslands|ríkisstjórnin]] áttu að víkja þar sem þær væru rúnar öllu trausti almennings. Kannanir sýndu að um fjórðungur íbúa höfuðborgarsvæðisins tók þátt í mótmælum í janúar 2009 og að mótmælin nutu víðtæks stuðnings landsmanna.<ref name="konnun" /><ref name="evaheida" /> Tveir hópar voru áberandi við skipulagningu mótmæla í byrjun: [[Mótmælasamtökin Nýir tímar]] undir forystu [[Kolfinna Baldvinsdóttir|Kolfinnu Baldvinsdóttur]] fjölmiðlakonu og [[Raddir fólksins]] undir forystu [[Hörður Torfason|Harðar Torfasonar]] tónlistarmanns. Áherslur þessara tveggja hópa voru ólíkar þar sem Nýir tímar vildu leggja áherslu á pólitíska þáttinn á meðan Raddir fólksins voru óflokkspólitísk samtök. Þekktustu mótmælafundirnir voru laugardagsfundir Radda fólksins á Austurvelli þar sem fjöldi fólks flutti ávörp, en aðgerðir fóru fram víðar, meðal annars við [[Stjórnarráð Íslands|Stjórnarráðið]], [[Þjóðleikhúsið]] og Lögreglustöðina við Hlemm. Átök mótmælenda og [[óeirðalögregla|óeirðalögreglu]] fóru stigvaxandi eftir því sem leið á mótmælin og náðu hámarki þegar Alþingi kom saman eftir jólafrí 20. janúar 2009. Líkt og Bankahrunið hefur Búsáhaldabyltingin oft verið pólitískt deiluefni. Í opinberri umræðu hefur mótmælendum verið lýst sem „múg“<ref name="silfrid" /> og mótmælunum sem „skrílslátum“.<ref>{{cite web|url=https://heimildin.is/blogg/gudmundur/bylting-ea-skrilslti/|title=Bylting eða skrílslæti?|author=Guðmundur Gunnarsson|date=16. október 2018|website=Heimildin}}</ref> Sumir hafa gengið svo langt að halda því fram að Búsáhaldabyltingin hafi verið eins konar [[valdarán]] þar sem [[Vinstri grænir]], sem þá voru í stjórnarandstöðu, hafi efnt til mótmælanna til að steypa lögmætri ríkisstjórn af stóli. Eftir [[Árásin á Bandaríkjaþing 2001|árásina á Bandaríkjaþing 2001]] vildu sumir Sjálfstæðismenn líkja henni við Búsáhaldabyltinguna.<ref>{{cite web|url=https://www.visir.is/g/20212059457d/sjalf-staedis-menn-vilja-leggja-bus-a-halda-byltingu-og-a-rasina-a-thinghusid-i-bandarikjunum-ad-jofnu|title=Sjálf­stæðis­menn vilja leggja bús­á­halda­byltingu og á­rásina á þinghúsið í Bandaríkjunum að jöfnu|date=11. janúar 2021|website=Vísir.is|author=Jakob Bjarnar}}</ref> == Atburðarásin == === Neyðarlögin og bankahrunið, 6. október 2008 === {{aðalgrein|Neyðarlögin}} [[Lausafjárkreppan 2007-2008]] olli því að bankar og aðrar fjármálastofnanir víða um heim urðu gjaldþrota. Stærst þessara gjaldþrota var gjaldþrot [[Lehman Brothers]] í september 2008, sem varð til þess að [[millibankalán]] stöðvuðust tímabundið. Það olli aftur greiðsluerfiðleikum íslenskra banka sem voru með stór [[kúlulán]] á gjalddaga og gátu nú ekki endurfjármagnað þau með nýjum lánum. [[Glitnir banki]] var fyrstur íslensku bankanna sem lenti í erfiðleikum og hratt af stað atburðarás sem leiddi til [[Bankahrunið á Íslandi|gjaldþrots allra þriggja stærstu íslensku bankanna]] og setningu [[neyðarlögin|neyðarlaga]] 6. október 2008. Af því tilefni ávarpaði forsætisráðherra, [[Geir H. Haarde]], landsmenn í beinni útsendingu í sjónvarpi og útvarpi: {{tilvitnun2|Á hinum pólitíska vettvangi, jafnt sem annars staðar, er mikilvægt að slíðra sverðin við þessar aðstæður. Miklu skiptir að við sýnum bæði stillingu og yfirvegun þá erfiðu daga sem nú fara í hönd, látum ekki hugfallast og styðjum hvert annað með ráðum og dáð. Á þann hátt, með íslenska bjartsýni, æðruleysi og samstöðu að vopni, munum við standa storminn af okkur. Guð blessi Ísland.|höfundur=Geir H. Haarde (6. október 2008)}} Setning neyðarlaganna og ávarp forsætisráðherra gerðu almenningi á Íslandi ljóst að fjármálakerfið væri að hrynja með [[Efnahagskreppan á Íslandi 2008-2011|alvarlegum afleiðingum]] fyrir íslenskt efnahagslíf. === Samstöðutónleikar á Austurvelli, 8. október 2008 === Tveimur dögum eftir setningu neyðarlaganna, eða þann 8. október 2008, boðaði [[Bubbi Morthens]] til samstöðutónleika á [[Austurvöllur|Austurvelli]] um hádegið undir yfirskriftinni „Krónan er fallin“.<ref>{{tímarit.is|3634868|Bubbi þjappaði saman þjóðinni|blað=24 stundir|útgáfudagsetning=9. október 2008|blaðsíða=30}}</ref><ref>{{tímarit.is|4201399|Ládeyða á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=9.10.2008|blaðsíða=42}}</ref> Um 1000-1500 manns mættu og allt gekk vel fyrir sig.<ref name=":2" /> Mikið var um fjölskyldufólk með börn, og margir að maula á nesti á meðan tónleikunum stóð. Hljómsveitin [[Buff (hljómsveit)|Buff]] lék með Bubba auk þess sem rapparinn [[Poetrix]] kom fram. Bubbi flutti meðal annars nýtt lag sem hann hafði samið kvöldið áður og hét „Ein stór fjölskylda“. Lagið samdi hann fyrir þennan samstöðufund, en það var frumflutt á [[Rás 2]] um morguninn og svo stuttu síðar á [[Bylgjan|Bylgjunni]]. === Fyrstu mótmælin, 10. október 2008 === Fjórum dögum eftir setningu neyðarlaganna, eða föstudaginn 10. október, var boðað til fyrstu mótmælanna á samskiptamiðlinum [[Facebook]] vegna þess ástands sem skapast hefði við fall bankanna. Fólk var hvatt til að mæta á [[Arnarhóll|Arnarhól]] til að krefjast þess að [[Davíð Oddsson]] seðlabankastjóri segði af sér.<ref name=":0">{{cite book|author=Stefán Gunnar Sveinsson|year=2013|title=Búsáhaldabyltingin: Sjálfsprottin eða skipulögð?|location=Reykjavík|publisher=Almenna bókafélagið}}</ref> Samkvæmt frétt [[Reuters]]-fréttastofunnar mættu um 200 manns á mótmælin.<ref name=":0" /> Síðar færðu mótmælendur sig að [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankanum]]. Allt gekk vel fyrir sig á meðan mótmælunum stóð.<ref name=":2">{{cite report|author=Geir Jón Þórisson|date=30. júní 2012|title=Samantekt á skipulagi lögreglu við mótmælin 2008 til 2011|url=https://rafhladan.is/handle/10802/11046|publisher=Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu}}</ref> Nokkrir mótmælendur urðu ósáttir við það þegar einn úr þeirra hópi fór að syngja „[[Internationalinn]]“ (alþjóðlegt baráttulag [[kommúnismi|kommúnista]]). Sumir létu sig hverfa í kjölfarið þar sem þeir töldu mótmælin vera orðin „of rauð“.<ref name=":0" /> Skipuleggjendum var í kjölfarið ráðlagt að hafa meiri fyrirvara á mótmælunum, sleppa „Nallanum“ og kaupa almennilegt [[gjallarhorn]].<ref name=":0" /> === Samstöðufundur á Ingólfstorgi, 17. október 2008 === Þann 17. október 2008 hélt leikarinn [[Karl Ágúst Úlfsson]] samstöðufund á [[Ingólfstorg]]i. Þetta voru ekki mótmæli heldur [[trommuhringur]] til að sýna að þegar hver og einn leggur fram það sem hann hefur fram að færa þá ná allir að spila saman.<ref name="havadi">{{cite journal|author=Njörður Sigurjónsson|year=2015|title=Hávaði búsáhaldabyltingarinnar|journal=Ritið|volume=15|number=3|pages=137-159|url=https://timarit.is/page/6565669?iabr=on}}</ref> Honum fannst þjóðin þurfa mest á því að halda á þessum erfiðu tímum, að finna að við eigum öll hagsmuna að gæta og að allir þyrftu að leggjast á eitt til að komast á réttan kjöl. Karl Ágúst stóð að samstöðufundinum ásamt fyrirtækinu Practical.<ref>{{Tímarit.is|4008901|Trommað í takt|útgáfudagsetning=18. október 2008|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=1}}</ref> === Annar mótmælafundur, 18. október 2008 === Annar mótmælafundurinn var boðaður klukkan 3, laugardaginn 18. október 2008. Þessi fundur var mun betur skipulagður en sá fyrsti og notaðist við hljóðkerfi og lítið færanlegt svið sem [[Reykjavíkurborg]] útvegaði og komið var fyrir við [[Landsímahúsið]] á [[Austurvöllur|Austurvelli]], líkt og á samstöðutónleikum Bubba 10 dögum fyrr. Aðstandendur voru Hörður Torfason, Kolfinna Baldvinsdóttir, [[Dr. Gunni]] og Andri Sigurðsson. Líkt og á fyrsta fundinum var helsta krafan afsögn seðlabankastjóra. Ræðumenn á fundinum voru [[Þráinn Bertelsson]], rithöfundur,<ref>[http://www.youtube.com/watch?v=RB13PYRcVvE YouTube: Ræða Þráins Bertilssonar 18. október, 2008]</ref> [[Þorvaldur Gylfason]], prófessor við Háskóla Íslands,<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2008/10/thg181008.pdf Raddir fólksins: Ræða - Þorvaldur Gylfason 18. október, 2008.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> [[Ragnheiður Gestsdóttir]], rithöfundur, [[Biggi Veira|Birgir Þórarinsson]], tölvunarfræðingur og tónlistarmaður, og Kolfinna Baldvinsdóttir, fjölmiðlakona. <gallery> Image:W02 Hördur Torfason Organizer.JPG|Hörður Torfason Image:W02 Protesters 07933.JPG Image:W02 Protesters Auturvöllur 07942.JPG Image:W02 Collection 07946.JPG Image:W02 Austurvöllur 07957s.JPG </gallery> === Þriðji mótmælafundur, 25. október 2008 === Þriðji mótmælafundurinn var haldinn laugardaginn 25. október 2008. Nokkur fjöldi safnaðist saman á Austurvelli þar sem [[Einar Már Guðmundsson]], rithöfundur, [[Guðmundur Gunnarsson]], formaður Rafiðnaðarsambandsins, og [[Jón Baldvin Hannibalsson]], fyrrverandi ráðherra, héldu ræður. Eftir fundinn var farið í mótmælagöngu að [[Ráðherrabústaðurinn|Ráðherrabústaðnum]] þar sem hrópað var „brennum bankana!“ um leið og fáni [[Landsbankinn|Landsbankans]] var brenndur. === Fjórði mótmælafundur, 1. nóvember 2008 === Fjórði laugardagsfundurinn var haldinn á Austurvelli laugardaginn 1. nóvember 2008. Í þetta sinn var mótmælaganga frá [[Hlemmur|Hlemmi]] yfir á Austurvöll. Fjórir vörubílar óku á undan göngunni og þeyttu flautur. [[Sturla Jónsson]], einn af forystumönnum í [[mótmæli vörubílstjóra á Íslandi 2008|mótmælum vörubílstjóra]] fyrr þetta sama ár, var einn ræðumanna. Aðrir ræðumenn voru Pétur Tyrfingsson sálfræðingur, Lárus Páll Birgisson sjúkraliði, Ernesto Ortiz veitingamaður, Óskar Ástþórsson leikskólakennari og Birgir Þórarinsson tónlistarmaður. Allt fór vel fram og var áætlaður fjöldi 1000-1500 manns.<ref>{{tímarit.is|4009688|Á annað þúsund mótmæltu|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=2.11.2008|blaðsíða=1}}</ref> Dúkka var hengd upp á hliðið í Austurstræti.<ref name=":2" /> === Fimmti mótmælafundur, 8. nóvember 2008 === [[Image:W05 Buags flag 8282.JPG|thumb|Bónusfáninn á Alþingishúsinu.]] Fimmti laugardagsfundurinn var haldinn 8. nóvember 2008. Ræðumenn voru Ragnheiður Gestsdóttir rithöfundur, Sigurbjörg Árnadóttir fyrrverandi fréttamaður RÚV í Finnlandi, Arndís Björnsdóttir kennari og Einar Már Guðmundsson rithöfundur.<ref>[http://www.youtube.com/watch?v=8nKnTc7DV8U YouTube: Ræða - Einar Már Guðmundsson 8. nóvember, 2008.]</ref> Þetta voru fjölmennustu mótmælin til þessa en samkvæmt lögreglu voru á fjórða þúsund manns mætt á Austurvöll þar sem mótmælin höfðu verið boðuð.<ref name=":2" /> Skömmu eftir að mótmælin hófust klifraði mótmælandi ([[Haukur Hilmarsson]]) upp á þak [[Alþingishúsið|Alþingishússins]] og dró [[Bónus (verslun)|Bónus]]fána að húni á fánastöng hússins. Lögreglumenn fóru á bak við húsið til að gæta að honum og nokkur fjöldi mótmælanda safnaðist þar saman í kjölfarið. Þegar fánamaðurinn kom niður reyndi lögregla að handtaka hann, en mótmælendur komu í veg fyrir það og hann slapp. Mótmælin færðust þá aftur inn á Austurvöll þar sem mótmælendur köstuðu skyri og eggjum í Alþingishúsið. Talsverður hiti var í fólki og átti lögreglan á köflum í basli með að halda aftur af mótmælendum.<ref name=":2" /><ref>{{tímarit.is|4010083|Á fjórða þúsund mótmælti|blað=Vísir|útgáfudagsetning=9. nóvember 2008|blaðsíða=4}}</ref> Frásagnir af ástandinu þennan dag voru mismunandi. Daníel Sigurbjörnsson sagði í viðtali í ''[[Morgunblaðið|Morgunblaðinu]]'' 10. nóvember:<blockquote>„Ástandið var mun alvarlegra í portinu en fjölmiðlar hafa sagt frá. Lögreglumenn voru þar í hættu; þeir kallaðir öllum illum nöfnum og margsinnis hótað lífláti [...] Ég fór inn í portið þegar maðurinn birtist uppi á þaki með Bónusfánann. Þegar einn lögreglumaðurinn ætlaði upp stigann gerði maður í portinu sig líklegan til að kippa honum aftur niður og það hefði valdið stórslysi. Mér tókst einhvern veginn að hindra manninn og var kallaður öllum illum nöfnum fyrir vikið og grýttur með eggjum, jógúrt og tómötum. Ástandið var mun alvarlegra en menn gera sér grein fyrir. Mér fannst öryggi mínu ógnað þrátt fyrir að hafa aðeins ætlað að taka þarna nokkrar myndir fyrir sjálfan mig.“<ref name=":4">{{tímarit.is|4203627|Margmenni við mótmæli á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|höfundur=Halldór Armand Ásgeirsson|útgáfudagsetning=10 nóvember 2008|blaðsíða=8}}</ref></blockquote> [[Ingvar Á. Þórisson]] kvikmyndagerðamaður sagði í ''Morgunblaðinu'' sama dag:<blockquote>„Sá sem strengdi upp Bónus-fánann uppskar mikið lof fyrir og í kjölfarið safnaðist fólk saman inni í portinu þar sem stiginn var. Þar voru aðeins þrír lögreglumenn. Maður heyrði seinna meir að það voru einhverjir tuddar þarna tilbúnir í slagsmál við lögregluna en ég held nú að það hafi verið lítil hætta á því að þau yrðu. Ég tel að það sé langt í að hér sjóði eitthvað upp úr.“</blockquote> Hann taldi lögregluna hafa brugðist vel við mótmælunum. „Ég var þarna fremst og fannst lögreglan bregðast hárrétt við. Þeir voru ekki með neinar brynsveitir og létu ekki æsa sig upp í neitt.“<ref name=":4" /> Á þessum mótmælum mætti [[Gunnar Már Pétursson]] myndlistarmaður í fyrsta sinn með skilti sem á stóð slagorðið „Helvítis fokking fokk!“.<ref>{{cite web|url=https://www.flickr.com/photos/johannesgunnar/3013903904/in/album-72157609177016624|author=Jói Gunnar|website=Flickr|title=Helvítis Fokking Fokk!|date=8.11.2008}}</ref> Þetta átti eftir að verða nokkurs konar einkennisslagorð Búsáhaldabyltingarinnar sem lýsti óánægju án þess að setja fram stefnu eða kröfu um breytingar. <gallery> Image:W05 Speaker Ragnheidur Gestsdottir 08323.JPG|Ragnheiður Gestsdóttir. Image:W05 Protesters Austurvöllur 08325.JPG|Mótmælendur með skilti. </gallery> === Sjötti mótmælafundur, 15. nóvember 2008. === Sjötti laugardagsfundurinn var haldinn 15. nóvember 2008. Ræðumenn voru [[Andri Snær Magnason]] rithöfundur,<ref>{{cite web|archive-url=https://vefsafn.is/is/20130402175817mp_/http://raddirfolksins.info/wp-content/uploads/2009/01/asm151108.pdf|url=http://raddirfolksins.info/wp-content/uploads/2009/01/asm151108.pdf|archive-date=2.4.2013|title=Hugsjónin Ísland|author=Andri Snær Magnason|date=15.11.2008|website=Raddir fólksins}}</ref> Viðar Þorsteinsson heimspekingur<ref>{{cite web|archive-url=https://vefsafn.is/is/20130402175817mp_/http://raddirfolksins.info/wp-content/uploads/2009/01/vth151108.pdf|url=http://raddirfolksins.info/wp-content/uploads/2009/01/vth151108.pdf|archive-date=2.4.2013|title=Ræða Viðars Þorsteinssonar á Austurvelli 15. nóv 2008|author=Viðar Þorsteinsson|date=15.11.2008|website=Raddir fólksins}}</ref> og [[Kristín Helga Gunnarsdóttir]] rithöfundur. Lúðrasveit Íslands undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum. Taldi lögregla að um 6000 manns hefðu mætt á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|4204103|Vaxandi styrkur mótmæla|útgáfudagsetning=17.11.2008|blaðsíða=4|blað=Morgunblaðið}}</ref> <blockquote>Mikill hiti var í fundarmönnum og ljóst að fólk krefst aðgerða. Þúsundir manna öskruðu já háum rómi þegar Hörður Torfason, tónlistarmaður og skipuleggjandi mótmælanna, spurði fólk hvort það vildi stjórn Seðlabankans burt. Sömu sögu var að segja þegar hann spurði hvort fólk vildi stjórn Fjármálaeftirlitsins, spillingaröflin og ríkisstjórnina burt. Þúsundraddað já kvað við. Rétt eins og fólk krafðist kosninga í vor með háværu já-svari.<ref>{{cite web|url=http://www.dv.is/frettir/2008/11/15/serfraedingur-i-ad-gelda-og-svaefa/|archive-url=https://vefsafn.is/is/20130502181530/http://www.dv.is/frettir/2008/11/15/serfraedingur-i-ad-gelda-og-svaefa/|website=DV.is|date=15. nóvember, 2008|title=Sérfræðingur í að gelda og svæfa|archive-date=2.5.2013}}</ref></blockquote> Eftir fundinn kastaði fólk eggjum, skyri og klósettrúllum í Alþingishúsið. Kveikt var í klósettrúllu á tröppum hússins, en lögreglan slökkti eldinn.<ref>{{tímarit.is|4010468|Kröfðust lýðræðis|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=16.11.2008|blaðsíða=6}}</ref> Um kvöldið voru vel sóttir samstöðutónleikar í [[Laugardalshöll]] þar sem íslenskt tónlistarfólk bauð til ókeypis tónleika. Meðal flytjenda voru [[Stuðmenn]], [[Buff (hljómsveit)|Buff]], [[Ný dönsk]], [[Ragnheiður Gröndal]], [[Lay Low]], [[Sálin hans Jóns míns (hljómsveit)|Sálin hans Jóns míns]], [[Baggalútur]] og [[HAM (hljómsveit)|Ham]].<ref>{{tímarit.is|4204139|Hlýleg stemning á samstöðutónleikum|útgáfudagsetning=17.11.2008|blað=Morgunblaðið|blaðsíða=40}}</ref> <gallery> image:W06 Speaker Vidar Thorsteinsson 08339.JPG|Viðar Þorsteinsson image:W06 Protesters 08361.JPG|Mótmælaskilti Image:W06 Andri Snær Magnason Speaker 08345.JPG|Andri Snær Magnason </gallery> === Sjöundi mótmælafundur, 22. nóvember, 2008. === Sjöundi laugardagsfundurinn var haldinn 22. nóvember 2008. Ræðumenn voru Sindri Viðarsson sagnfræðinemi, [[Katrín Oddsdóttir]] laganemi og [[Gerður Pálmadóttir]], atvinnurekandi í Hollandi. Lúðrasveit Íslands undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum og [[Hjalti Rögnvaldsson]] las baráttuljóð. <blockquote>Katrín sagði meðal annars ríkisstjórnina hafa brotið mannréttindi Íslendinga þegar skrifað var undir lánabeiðni til Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Þá væri það ekki ákvörðun þeirra Ingibjargar Sólrúnar og Geirs Haarde hvort gengið yrði til kosninga, eins og þau hafa sagt ekki tímabært. Hún lauk máli sínu með hrópunum "Góðir Íslendingar, við látum ekki kúga okkur" og uppskar mikinn fögnuð viðstaddra." <ref>{{tímarit.is|4010848|Mótmælendur gerast háværari|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=23. nóvember, 2008|blaðsíða=2}}</ref></blockquote> Eftir fundinn var aðgerðahópurinn [[Neyðarstjórn kvenna]] með gjörning þar sem styttan af Jóni Sigurðssyni var klædd í bleikan kjól.<ref>{{cite web|url=https://www.visir.is/g/2008435809d/jon-sigurdsson-klaeddur-i-kjol|title=Jón Sigurðsson klæddur í kjól|dags=22.11.2008|website=Vísir.is}}</ref> <gallery> Image:W07 Band2.JPG|Lúðrasveit Íslands leikur Image:W07 Hjalti Rögnvaldsson 08679.JPG|Ljóðalestur Hjalti Rögnvaldsson Image:W07 Protesters 8727.JPG|Mótmælendur með skilti sem á stendur „Vér mótmælum öll“ Image:W07 Katrin Oddsdottir speaker 08700.JPG|Katrín Oddsdóttir flytur erindi Image:W07 Protesters 8713.JPG|Mótmælendur </gallery> === Áhlaup á lögreglustöðina, 22. nóvember 2008 === {{aðalgrein|Áhlaupið á lögreglustöðina við Hverfisgötu 22. nóvember 2008}} Föstudaginn 21. nóvember var [[Haukur Hilmarsson]] handtekinn af lögreglunni fyrir að hafa klifrað upp í byggingarkrana í tengslum við mótmæli [[Saving Iceland]] á [[Kárahnúkavirkjun|Kárahnjúkum]] árið 2005. Margir töldu að tilgangur handtökunnar væri sá einn að taka hann úr umferð fyrir mótmælin um helgina.<ref>{{cite web|url=http://this.is/nei/?p=893|title=Lögregla tekur mótmælanda úr umferð|website=Nei.|date=22.11.2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090130162516/http://this.is/nei/?p=893|archive-date=30.1.2009}}</ref> Í ræðu sinni á laugardagsmótmælunum daginn eftir fordæmdi Hörður Torfason handtökuna og hvatti viðstadda til að fylkja liði að lögreglustöðinni á Hverfisgötu þar sem Haukur var í haldi. Milli 500 og eitt þúsund manns söfnuðust saman fyrir utan lögreglustöðina þar sem slagorðin „Út með Hauk! Inn með Geir!“ voru hrópuð. Mannfjöldinn braut sér leið í gegnum útidyr hússins, en var hrakinn frá af lögregluliði í óeirðabúningum sem beitti piparúða. Fimm þurftu að leita sér aðhlynningar á slysavarðstofu og erlendis var fjallað um atburðinn eins og óeirðir. Um klukkan 18:00 bárust þær fréttir að Hauki hefði verið sleppt úr haldi og að óþekktur aðili hefði greitt fyrir hann sektina sem hann var handtekinn fyrir að hafa ekki greitt.<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/skyringar/frettaskyringar/nr/89|author=Ásgeir H. Ingólfsson|title=Grátið eggjarauðutárum|website=Smugan|archive-url=https://vefsafn.is/is/20110106122642/http://www.smugan.is/skyringar/frettaskyringar/nr/89|archive-date=1.1.2011}}</ref><ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/11/22/fanganum_sleppt/|title=Fanganum sleppt|website=mbl.is|date=22.11.2008}}</ref> === Útifundur og borgarafundur, 24. nóvember 2008 === Mánudaginn 24. nóvember stóðu [[BSRB]] og fleiri samtök fyrir útifundi á Ingólfstorgi undir yfirskriftinni „Verjum velferðina“. Þar var borin upp vantrauststillaga á ríkisstjórnina og Alþingi og nokkrir fóru inn á þingpalla. Um 1000 manns voru á torginu og allt gekk vel fyrir sig. Um kvöldið var fjölmennur [[opinn borgarafundur]] í [[Háskólabíó]]i, en þar gekk líka allt vel fyrir sig.<ref name=":2" /> Sýnt var frá fundinum í beinni útsendingu á [[RÚV]]. Á þeim fundi mælti [[Ingibjörg Sólrún Gísladóttir]] hin fleygu orð „Þið eruð ekki þjóðin“ við lítinn fögnuð viðstaddra.<ref>{{tímarit.is|4011594|Góð vika/slæm vika|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=56|útgáfudagsetning=29.11.2008}}</ref> === Áttundi mótmælafundur, 29. nóvember 2008 === Áttundi laugardagsfundurinn var haldinn 29. nóvember 2008. Ræðumenn í þetta sinn voru [[Illugi Jökulsson]] rithöfundur,<ref>{{cite web|url=http://www.dv.is/blogg/tresmidja/2008/11/29/gerum-thad-theirra/|title=Gerum það án þeirra|website=DV.is/blogg: Ræða|author=Illugi Jökulsson|date=29.11.2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20100326161528/http://www.dv.is/blogg/tresmidja/2008/11/29/gerum-thad-theirra/|archive-date=26.3.2010}}</ref> Kristín Tómasdóttir frístundaráðgjafi, og [[Stefán Jónsson (f. 1964)|Stefán Jónsson]] leikstjóri.<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/pistlar/raedur/nr/183|title=Stefán Jónsson á Austurvelli 29. nóvember 2008|author=Stefán Jónsson|date=29.11.2008|archive-date=2008-12-04|archive-url=https://web.archive.org/web/20081204013021/http://smugan.is/pistlar/raedur/nr/183|access-date=2024-11-18|url-status=bot: unknown}}</ref> Á fimmta þúsund manns mættu á fundinn, þrátt fyrir kulda, og góð stemning var í hópnum.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/forsida/2008/11/29/segir_goda_stemningu_a_motmaelafundi/|vefsíða=mbl.is|date=29. nóvember, 2008|title=Segir góða stemningu á mótmælafundi|archive-date=6.10.2017|archive-url=https://vefsafn.is/is/20171006173230/http://www.mbl.is/frettir/forsida/2008/11/29/segir_goda_stemningu_a_motmaelafundi/}}</ref> Þátttakendum bauðst að undirrita „uppsagnarbréf“ handa völdum ráðamönnum.<ref>{{tímarit.is|4011987|Ráðamönnum sagt upp|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=30. nóvember 2008|blaðsíða=1}}</ref> === Mótmæli við Stjórnarráðið og Seðlabankann, 1. desember 2008 === [[Mynd:W08_Protesters_Arnarhóll_9424.JPG|thumb|Mótmælendur á Arnarhóli.]] Mánudaginn 1. desember 2008 (fullveldisdaginn) mætti hópur mótmælanda fyrir utan [[Stjórnarráð Íslands|Stjórnarráðið]]. [[Eva Hauksdóttir]] fór þar fremst í flokki ásamt átta manns. Hélt fólkið á svörtum og rauðum fánum. Eva Hauksdóttir fór með ýmiss konar þulur og særingar ásamt því að hópurinn kastaði kjötstykkjum á Stjórnarráðið og á grasblettinn þar fyrir framan. Eftir um hálfa klukkustund fór hópurinn í átt að [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankanum]]. Eva Hauksdóttir fór með lögreglumanni að afgreiðsluborði bankans og óskaði eftir því að fá að hitta [[Davíð Oddsson]] Seðlabankastjóra. Nokkur hópur af mótmælendum hafði komið sér fyrir í anddyrinu ásamt Evu og var farið að láta ófriðlega. [[Lögregla|Lögreglan]] vísaði fólkinu út. Í framhaldinu fór Eva til fundar við Davíð Oddson. Eftir fundinn kom [[Eva Hauksdóttir|Eva]] út með brúðu í líki Davíðs og framdi þar gjörning sem gekk út á að bera Davíð úr bankanum. Á [[Arnarhóll|Arnarhóli]] höfðu um 1000 manns safnast saman þegar mest var. Þar höfðu [[Borgarahreyfingin]] og [[Mótmælasamtökin Nýir tímar]] hvatt fólk til að koma saman á þjóðfundi um fullveldið. Síðar tók fólk að streyma þaðan að [[Seðlabanki|Seðlabankanum]]. Þegar hópurinn hafði náð áfangastað var ástandið orðið mjög eldfimt og nokkrir mótmælendur komnir á þak bankans. Margt fólk safnaðist fyrir í anddyrinu sem varð til þess að lögreglan gaf skipun um að rýma anddyrið. Þetta var gert nokkrum sinnum með litlum árangri sem varð til þess að lögreglan hótaði að nota [[Piparúði|piparúða]] á mótmælendur. Það kom þó aldrei til þess þar sem lögreglan átti samtal við mótmælendur sem töluðu um þeir vildu fara út með einhverri reisn og helst ekki fyrr en eftir einhvern tíma. Þá voru þau fyrirmæli gefin út til aðgerðahópa lögreglu að beita ekki neinni hörku við að koma mótmælendum út. Ágætlega gekk hjá lögreglu að koma fólkinu út en þó voru um 100 manns sem ekki vildu fara. Lögreglan gerði þá samkomulag við mótmælendur að ef þeir myndu bakka með sína lögreglumenn þá myndu mótmælendur fara út. Þetta gekk eftir og tókst lögreglu að rýma anddyrið án þess að til átaka kæmi.<ref name=":2" /> === Níundi mótmælafundur, 6. desember 2008 === Níundi mótmælafundurinn var haldinn laugardaginn 6. desember 2008. Ræðumenn voru [[Gerður Kristný]] rithöfundur og Jón Hreiðar Erlendsson fyrrum vörubílstjóri. Lúðrasveit Íslands undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum. Um 1500 manns sóttu fundinn, en þar boðaði Hörður Torfason upphaf „skyndiaðgerða“: <blockquote>Um 1.500 manns sóttu mótmælafund vegna efnahagsástandsins á Austurvelli í gær. Skipuleggjandi boðar til aðgerða með klukkustundar fyrirvara í vikunni. MÓTMÆLI Það er ekki nóg að halda mótmælafundi einu sinni í viku. Nú taka við skyndiaðgerðir. <ref>[http://vefblod.visir.is/index.php?s=2629&p=66525 Fréttablaðið 7. desember, 2008. Boða skyndiaðgerðir.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> Stöð 2 Kvöldfréttir.<ref>[http://vefmidlar.visir.is/?channelID=&programID=d93d6ddc-f3df-4c27-90e2-28d49738f306&mediaSourceID=fbf147c6-d35e-4e1f-afe5-83fa8b4abb8f&mediaClipID=7f98a25e-45ce-4eb3-a65a-1213e38650b5 Stöð 2 6. desember, 2008. Kvöldfréttir]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref></blockquote> Fundurinn var boðaður kl. 14:00. Fáir mættu á mótmælin í byrjun eða um 200-300 manns. [[Lögreglan á Íslandi|Lögreglan]] fylgdist með ákveðnum einstaklingum sem mest voru áberandi á mótmælunum við Seðlabankann þann 1. desember. Um klukkan 15:00 sást til tveggja pilta klifra upp á svalir fyrir ofan inngang Alþingishússins með skilti sem á stóð „Elskaðu land þitt“ og tilvísun í netslóð sem vísaði á sönglag á netinu. Eftir að þeir voru búnir að koma upp skiltinu fóru þeir niður. Stóðu mótmælin yfir til klukkan 15:31 og þegar mest var voru um 1000 manns á mótmælunum samkvæmt lögreglu. Eftir að mótmælunum lauk urðu nokkrir einstaklingar eftir á svæðinu og klukkan 16:02 kölluðu lögreglumenn lið sitt til baka en lögreglan hafði fylgst grant með mótmælunum sem fóru fram án átaka.<ref name=":2" /> Dreifimiðum var dreift á mótmælunum þar sem boðað var til nýrra mótmæla þann 8. desember á Austurvelli. Fyrirsögn dreifimiðanna var „TÍMI FYRIR AÐGERÐIR“ og stóð þar að þau mótmæli yrðu „annað stig“ í baráttu mótmælenda fyrir breytingum sem felast meðal annars í því að „raunverulega framkvæma þær ágætu hugmyndir sem fram hafa komið og hvernig megi ná fram réttlætinu. Ekki láta þig vanta, vertu með í aðgerðum gegn yfirvaldinu, vertu með í Byltingunni!“.<ref name=":2" /> === Mótmæli í Alþingishúsinu, 8. desember 2008 === {{aðalgrein|Nímenningarnir}} Mánudaginn 8. desember 2008 freistaði hópur um 30 mótmælenda þess að komast á palla Alþingis. Þingverðir og lögregla meinuðu fólkinu að komast á þingpalla. Níu úr þessum hóp voru síðar ákærð fyrir árás á sjálfræði Alþingis. Í ákæru sem þeim var birt 1. mars segir að fólkið sé ákært fyrir: <blockquote>... brot gegn valdstjórninni, almannafriði og allsherjarreglu og húsbrot með því að hafa, þann 8. desember 2008, ásamt hópi óþekktra manna, í heimildarleysi ruðst inn í Alþingishúsið við Austurvöll meðan á þingfundi stóð. ... Með háttsemi sinni rufu ákærðu friðhelgi Alþingis og starfsfrið auk þess sem öryggi Alþingis var hætta búin.<ref>{{cite web |url=http://www.rvk9.org/2010/05/21/ak%c3%a6rurnar-a-hendur-nimenningunum/ |title=rvk9.org, stuðningssíða nímenninganna. sótt 29. september 2010 |access-date=2010-10-01 |archive-date=2011-02-01 |archive-url=https://web.archive.org/web/20110201050856/http://www.rvk9.org/2010/05/21/ak%C3%A6rurnar-a-hendur-nimenningunum/ |url-status=dead }}</ref></blockquote> Tveir mótmælendanna komust upp á áhorfendapalla Alþingis, Snorri Páll Jónsson Úlfhildarson og óþekkt kona. Áður en hann var dreginn niður náði Snorri að hrópa af pöllunum: {{tilvitnun2|Þetta hús þjónar ekki tilgangi sínum lengur, drullið ykkur út.<ref>{{cite web|url=http://attac.is/index.php?option=com_content&view=article&id=109:raeea-solveigar-jonsdottur-a-austurvelli-15-mai-2010|website=attac.is|title=Ég ákæri ykkur. Ræða Sólveigar Jónsdóttur á Austurvelli 15. maí 2010|author=Sólveig Jónsdóttir|date=15. maí 2010|access-date=2010-10-01|archive-date=2016-03-05|archive-url=https://web.archive.org/web/20160305102100/http://attac.is/index.php?option=com_content&view=article&id=109:raeea-solveigar-jonsdottur-a-austurvelli-15-mai-2010|url-status=dead}}</ref>}} Hópur sem kallaði sig „Aðgerð Aðgerð“ lýsti yfir ábyrgð á aðgerðunum. Til nokkurra átaka kom fyrir utan þinghúsið þegar félagar hinna handteknu reyndu að frelsa þá úr klóm lögreglu. Lögreglan var með sérstakan viðbúnað á lögreglustöðinni við Hverfisgötu af ótta við sams konar umsátursástand og 22. nóvember. Ekki kom þó til þess.<ref>{{tímarit.is|6449496|„Út, út, drullið ykkur út“|blað=DV|útgáfudagsetning=9.12.2008|blaðsíða=8|höfundur=Atli Már Gylfason}}</ref> === Mótmæli við Ráðherrabústaðinn, 9. desember 2008 === Nokkrir tugir manns komu saman við [[Ráðherrabústaðurinn|Ráðherrabústaðinn]] við [[Tjarnargata|Tjarnargötu]] til að mótmæla ríkisstjórnarfundi sem þar fór fram, þriðjudaginn 9. desember. Hópurinn stillti sér upp í götunni og kom þannig í veg fyrir að ráðherrarnir kæmust að húsinu frá Tjarnargötu. Ráðherrarnir gengu þá inn bakdyramegin í gegnum garðinn ofan við húsið, frá [[Suðurgata|Suðurgötu]]. Eftirfarandi tilkynning var send út vegna aðgerðarinnar: <blockquote>Pólitísk aðgerð, 9.desember 2008, við Ráðherrabústaðinn við Tjarnargötu: Við, fólkið, komum í veg fyrir inngöngu inn í Ráðherrabústaðinn við Tjarnargötu og stöðvum þar með áframhaldandi valdníðslu ráðamanna. Peningar hafa stýrt fólki á kostnað réttinda þeirra og ráðamenn og þeirra klíkur hafa hagrætt fjármagni eftir eigin hagsmunum. Sú hagræðing hefur ekki skilað sér í réttlátu samfélagi, réttlátum heimi. Tími aðgerða er runninn upp, því réttlátt samfélag er ekki einungis mögulegt, heldur er það skylda okkar að berjast fyrir því!<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/frettir/frettir/nr/290|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090220132513/www.smugan.is/frettir/frettir/nr/290|archive-date=20.2.2009|title=Ráðherrum varnað inngöngu|website=Smugan|date=9. desember 2008}}</ref></blockquote> Tveir voru handteknir fyrir að hlýða ekki tilmælum lögreglu.<ref>{{cite web|url=http://logregla.is/displayer.asp?cat_id=1040&module_id=220&element_id=13128|title=Tveir mótmælendur handteknir|website=Lögregluvefurinn|date=9 desember 2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090424114011/http://www.logregla.is/displayer.asp?cat_id=1040&module_id=220&element_id=13128|archive-date=24.4.2009}}</ref> Í ''Morgunblaðinu'' var því slegið föstu að mótmælendur við Ráðherrabústaðinn væri sami „[h]ópur mótmælenda sem efndi til mótmæla í Alþingishúsinu [8. desember]“.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/12/09/motmaeli_vid_radherrabustadinn/|title=Mótmæli við Ráðherrabústaðinn|website=Mbl.is|date=9. desember 2008|retrieved=4. október 2010}}</ref> === Tíundi mótmælafundur, 13. desember 2008 === Tíundi laugardagsfundurinn var haldinn á Austurvelli 13. desember 2008. Um 1000 manns mættu á fundinn og sýndu samstöðu með 17 mínútna þögn í stað ræðuhalda. Á Akureyri tóku um 150 manns þátt í mótmælum undir yfirskriftinni „Virkjum lýðræðið“.<ref>{{tímarit.is|4015159|Lögreglan gaf fólki kakóbolla|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=4|útgáfudagsetning=14.12.2008}}</ref> <gallery> Image:W10 Hördur Torfason organizer 9761.JPG|Tíunda vikan og tíu útikerti við Alþingishúsið. Image:W10 Protesters 9755.JPG|Mótmælaskilti. Image:W10 Protesters 9825.JPG|Neyðarstjórn kvenna. </gallery> === Mótmæli við bankana, 17. desember 2008 === Boðuð mótmæli miðvikudaginn 17. desember áttu að hefjast kl. 9:00 við Austurvöll og þaðan átti að halda í bankana. Strax kl. 09:17 voru um 30 mótmælendur komnir inn á skrifstofur [[Landsbankinn|Landsbankans]] í [[Kirkjustræti]], flestir grímuklæddir og var óskað eftir aðstoð lögreglu við að koma þeim út. Hópurinn hélt þá í Landsbankann við [[Austurstræti]]. Þá hafði mótmælendum fjölgað í um 50 manns. Þau komu sér fyrir á 2. hæð hússins og stóð viðveran til um kl. 10:00 eða þar til ákveðið var að fara að Landsbankanum við Laugaveg 77. Þegar komið var í bankann skipti hópurinn sér í tvo minni hópa. Einn hópurinn fór á skrifstofurnar og hinn hélt til í afgreiðslusal. Eftir skamma stund yfirgáfu mótmælendur bankann og fóru á kaffihús [[Hljómalind]]ar við Laugarveg.<ref name=":2" /> Fólkið mótmælti meðal annars ráðningu [[Tryggvi Jónsson|Tryggva Jónssonar]] fyrrverandi aðstoðarforstjóra [[Baugur Group|Baugs]] til Landsbankans og hrópaði slagorðið „Borgið ykkar skuldir sjálf“.<ref>{{tímarit.is|4015405|Mótmælt í tveimur löndum|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=18.12.2008|blaðsíða=2}}</ref> Um kl. 13:00 var lögregla kölluð til vegna hóps mótmælenda á 101 Hotel við [[Hverfisgata|Hverfisgötu]] 10. Þeir biðu þar eftir [[Björgólfur Thor Björgólfsson|Björgólfi Thor Björgólfssyni]] sem var staddur á hótelinu. Mótmælendur sættust á að fara út eftir viðræður við lögreglu. Þegar mótmælendur voru komnir út gekk [[Jón Ásgeir Jóhannesson]] út af hótelinu og samkvæmt lögreglu veittust þeir að honum og reyndu að hefta för hans.<ref name="gudjonheidar" /><ref name=":2" /><ref>{{tímarit.is|4015407|Veist að Jóni Ásgeiri í gær|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=18.12.2008|blaðsíða=4}}</ref> Á bloggsíðu Guðjóns Heiðars Valgarðssonar, eins af mótmælendunum, segir hann:<blockquote>Þegar Jón Ásgeir kom út spurði ég hann hvort hann hafi stöðvað frétt [[DV]], hann veitti ekki svör og ætlaði greinilega ekki að staldra við og spjalla. Því tók ég mér snjóbolta í hönd og henti honum í smettið á Jóni. Fleiri fylgdu í kjölfarið og fékk Jón vænar gusur af snjóslugsi yfir fína jakkann sinn.<ref name="gudjonheidar">{{cite web|url=https://frussukusk.blog.is/blog/frussukusk/entry/747924/|title=Ég kastaði snjóbolta í Jón Ásgeir Jóhannesson|author=Guðjón Heiðar Valgarðsson|date=17.12.2008|website=Blog.is}}</ref></blockquote>Einnig segir hann að það hafi verið afar frelsandi að kasta snjóbolta í hann og mælti með að aðrir gerðu slíkt hið sama þegar Jón Ágeir yrði á vegi þeirra. === Ellefti mótmælafundur, 20. desember 2008 === [[Mynd:W11 Silent Protest 0073.JPG|thumb|right|Mótmælaskilti frá Neyðarstjórn kvenna.]] Á ellefta laugardagsfundinum voru aftur þögul mótmæli í ellefu mínútur. Um 500 manns mættu á mótmælin. Eftir fundinn köstuðu nokkrir mótmælendur snjó og skóm í Alþingishúsið.<ref>{{tímarit.is|4015701|Hentu skóm í Alþingishúsið|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=21.12.2008|blaðsíða=2}}</ref> Fyrirmyndin að skókastinu var atvik þar sem íraski blaðamaðurinn [[Muntadhar al-Zaidi]] kastaði skó að [[George W. Bush]] á blaðamannafundi í Bagdad sex dögum fyrr. === Tólfti mótmælafundur, 27. desember, 2008 === Tólfti laugardagsfundurinn var haldinn 27. desember 2008, á þriðja degi jóla. Lögregla taldi að um 500 hefðu mætt, en skipuleggjendur töldu það vera nær 1000.<ref>{{tímarit.is|5234896|Tólfti mótmælafundurinn á Austurvelli|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=29.12.2008|blaðsíða=4}}</ref> Ræðumenn voru [[Björn Þorsteinsson]] heimspekingur<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/ba271208.pdf Raddir fólksins: Ræða Björns Þorsteinssonar 27. des 2008.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> og [[Ragnhildur Sigurðardóttir]] sagnfræðingur.<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/ba271208.pdf Raddir fólksins: Ræða Ragnhildar Sigurðardóttur 27. des 2008]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> Mörg mótmælaskilti voru sett upp eins og [[umferðarmerki]] þar sem samningum við [[Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn|Alþjóðagjaldeyrissjóðinn]] var mótmælt og þess krafist að bankastjórum yrði vikið frá störfum.<ref>{{tímarit.is|5234917|Mótmælastaða|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=29.12.2008|blaðsíða=25}}</ref> Um 80 manns komu saman við þögul mótmæli á ráðhústorginu á Akureyri. === Kryddsíldarmótmælin, 31. desember 2008 === Nokkur hundruð manns söfnuðust saman við [[Hótel Borg]] á Austurvelli. Búist var við forystufólki stjórnmálaflokkanna í beina útsendingu á [[kryddsíld (sjónvarpsþáttur)|kryddsíld]] [[Stöð 2|Stöðvar 2]] á gamlársdag þar sem [[Sigmundur Ernir Rúnarsson]] var þáttastjórnandi. Hópur fólks fór gekk með blys frá Stjórnarráðinu á Austurvöll til að færa mótmælin nær þeim sem verið var að mótmæla.<ref name="10ar" /> Lögregla var með viðbúnað og til átaka kom við mótmælendur sem ruddu sér leið inn á hótelið og kveiktu þar í reyksprengjum og blysum.<ref name=":2" /> Lögregla beitti piparúða á mótmælendur og þurftu nokkrir að leita aðhlynningar vegna þess. Grjóti var kastað í andlit eins lögreglumanns sem kjálkabrotnaði.<ref>{{tímarit.is|4016189|Útsending Kryddsíldar rofin|útgáfudagsetning=2. janúar 2009|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=6}}</ref> Mótmælendur klipptu að lokum í sundur myndsnúru sem lá frá hótelinu að bíl fyrir utan og útsendingu var hætt. Seinna lýsti Arnar Rúnar Marteinsson varðstjóri því að það hversu mikil læti urðu þennan dag hafi komið lögreglu á óvart. Lögregla var fáliðuð þar sem meiri mannskapur hafði verið boðaður á vakt um kvöldið.<ref name="10ar">{{cite web|url=https://www.visir.is/g/20181905781d/tiu-ar-fra-hruni-sau-i-hvad-stefndi-eftir-kryddsildarmotmaelin|title=Tíu ár frá hruni: Sáu í hvað stefndi eftir Kryddsíldarmótmælin|date=1. október 2018|author=Sunna Kristín Hilmarsdóttir|website=Vísir.is}}</ref> Í skýrslu um aðgerðir lögreglu á þessum tíma kemur fram hjá ónefndum lögreglumanni sem var við störf þennan dag: <blockquote>Hluti mótmælenda á þessum tíma var vissulega góðkunningjar lögreglunnar og ungt róttækt fólk. Stór hluti var þó „venjulegir“ borgarar sem dags daglega myndu ekki taka þátt í skemmdarverkum, ofbeldi eða svívirða lögreglumenn við skyldustörf. [...] Mér virðist söguskýringin ætla að verða sú að þeir sem komu illa fram í mótmælunum og gengu of langt hafi bara verið lítill hópur góðkunningja lögreglunnar. Ekkert er fjær sanni í mínum huga.<ref name=":2" />{{rp|82}}</blockquote> === Þrettándi mótmælafundur, 3. janúar 2009 === Þrettándi laugardagsfundurinn var haldinn 3. janúar 2009 undir yfirskriftinni „Breiðfylking gegn ástandinu“.<ref>{{tímarit.is|5244935|Dagný Dimmblá sló í gegn|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=5.1.2009|blaðsíða=11}}</ref> Ræðumenn voru Halldóra Guðrún Ísleifsdóttir kennari og grafiskur hönnuður,<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/hgi030109.pdf Raddir fóklsins: Ræða Halldóru Guðrúnar Ísleifsdóttur 3. janúar, 2009.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref>, Einar Már Guðmundsson rithöfundur <ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/emg030109.pdf Raddir fólksins: Ræða Einars más Guðmundssonar 3. janúar 2009]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> og Dagný Dimmblá Jóhannsdóttir, 8 ára nemandi í Ísaksskóla.<ref>{{tímarit.is|401628|Átta ára stúlka í ræðustól|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=4. janúar 2009|blaðsíða=2}}</ref> Skipuleggjendur töldu að um 5.000 manns hefðu verið á Austurvelli, en lögregla taldi nokkuð færri.<ref>{{tímarit.is|4016280|Þúsundir á Austurvelli|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=1|útgáfudagetning=4.1.2009}}</ref> <gallery> Image:W13 Hördur Torfason organizer 0366.JPG|Hörður Torfason. Image:W13 Protesters 0394.JPG|Mótmælendur með skilti. Image:W13 Einar Már Gudmundsson speaker 0477.JPG|Einar Már Guðmundsson. Image:W13 Protesters 0412.JPG|Mótmælandi með öryggisgleraugu og öryggishjálm. Image:W13 Protesters 0434.JPG|Mótmælendur á Austurvelli. </gallery> === Fjórtándi mótmælafundur, 10. janúar 2009 === Fjórtándi laugardagsfundurinn var haldinn kl. 15:00 laugardaginn 10. janúar. Ræðumenn voru [[Þorvaldur Þorvaldsson]] trésmiður, [[Lilja Mósesdóttir]] hagfræðingur,<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/pistlar/penninn/lilja-mosesdottir/nr/574|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090130155618/www.smugan.is/pistlar/penninn/lilja-mosesdottir/nr/574|website=Smugan|date=10. janúar 2009|title=Þegar ekkert er eins og áður|author=Lilja Mósesdóttir|archive-date=30.1.2009}}</ref> og Lárus Páll Birgisson sjúkraliði.<ref>{{cite web|url=http://this.is/nei/?p=2430|website=Nei.|title=En þjóðin er þér ósammála|date=13. janúar 2009|author=Lárus Páll Birgisson|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090130154239/http://this.is/nei/?p=2430|archive-date=30.1.2009}}</ref> Skipuleggjendur töldu að um 4.000 manns hefðu mætt á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|6425368|Sandkorn|blað=DV|útgáfudagsetning=12.1.2009|blaðsíða=14}}</ref> <gallery> Image:W14 Lilla Mosesdottir speaker 0741.JPG|Lilja Mósesdóttir Image:W14 Protesters 0711.JPG|Mótmælandi með skilti með „Fjandafælu“ [[Jón lærði Guðmundsson|Jóns lærða]]. Image:W14 Protesters 0801.JPG|Horft yfir mannfjöldann á Austurvelli. Image:W14 Protesters 1063.JPG|Fánar mótmælenda. </gallery> === Fimmtándi mótmælafundur, 17. janúar 2009 === Fimmtándi laugardagsfundurinn fór fram 17. janúar 2009 kl. 15:00. Á fjórða þúsund manns mættu á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|5245740|Yfir þrjú þúsund á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=19.1.2009|blaðsíða=8}}</ref> Ræðumenn voru Svanfríður Anna Lárusdóttir, sem var atvinnulaus, og [[Gylfi Magnússon]] dósent í viðskiptafræði við Háskóla Íslands.<ref>{{cite web|url=http://www3.hi.is/%7Egylfimag/A_Austurvelli_17-1-09.pdf|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090425050335/http://www3.hi.is/%7Egylfimag/A_Austurvelli_17-1-09.pdf|title=Ræða á Austurvelli 17. janúar 2009|author=Gylfi Magnússon|date=17. janúar, 2009|website=Hi.is|archive-date=25.4.2009}}</ref> Mótmæli fóru fram á sex stöðum á landinu þennan dag: Reykjavík, Ísafirði, Akureyri, Dimmuborgum í Mývatnssveit, Selfossi og Egilsstöðum.<ref>{{cite web|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090417233855/ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item246628/|archive-date= 17.4.2009|website=Ruv.is|date=17. janúar 2009|title=Mótmælt á sex stöðum á landinu|url=http://ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item246628/}}</ref><ref>{{cite web|url=https://larahanna.blog.is/blog/larahanna/entry/774190/|author=Lára Hanna Einarsdóttir|date=18.1.2009|title=Mótmælt víða um land|website=blog.is}}</ref> Samtökin Nýjar raddir sem [[Ástþór Magnússon]] stofnaði til höfuðs Röddum fólksins, efndu til samkomu við Austurvöll sama dag klukkan 15:15. Þar áttu umræður að hefjast með stuttu ávarpi og þá átti orðið að vera laust. Lögreglan mætti á staðinn og fjarlægði sendiferðabíl og annan búnað Nýrra radda. Í framhaldi kærðu Nýjar raddir framgöngu lögreglu.<ref>{{cite web|url=http://lydveldi.blog.is/blog/lydveldi/entry/774223/|title=STJÓRNSÝSLUKÆRA vegna Lögreglunnar í Reykjavík|author=Ástþór Magnússon|website=blog.is|date=17.1.2009}}</ref> <gallery> Image:W14x Protesters 0976.JPG|Hópur heilbrigðisstarfsfólks mótmælir niðurskurði vegna Bankahrunsins. Image:W14x Protesters at Austurvöllur 0993.JPG|Mótmælaskilti þar sem má sjá skrifað „Helvítis fokking fokk!“ og „Ég er ekki þjóðin“. Image:W14x Speaker Gylfi Magnusson 1025.JPG|Gylfi Magnússon. Image:W14x Speaker Svanfridur Anna Larusdottir 1060.JPG|Svanfríður Anna Lárusdóttir. Image:W14x Protesters 1099.JPG|Súpueldhús á Austurvelli. </gallery> === Mótmæli við Alþingishúsið, 20. janúar 2009 === Þriðjudaginn 20. janúar kom Alþingi saman á ný eftir jólafrí og Raddir fólksins höfðu boðað mótmæli af því tilefni. Krafa mótmælenda var að boðað yrði til kosninga sem fyrst. Þingsetning var klukkan 13:00. Þá var hópur mótmælenda mættur á Austurvöll og fjölgaði eftir því sem leið á daginn. Mótmælendur slógu á trommur og hrópuðu slagorðið „Vanhæf ríkisstjórn“. Sturla Jónsson var með gasknúnar flautur sem gáfu frá sér mikinn hávaða.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/20/piparudi_og_handtokur/|title=Piparúði og handtökur við Alþingi|website=Mbl.is|date=20.1.2009}}</ref> Lögreglumenn í óeirðabúningum skipuðu sér framan við Alþingishúsið og í Alþingisgarðinum til að varna mótmælendum inngöngu í Alþingishúsið. Um 20 manns voru handteknir í Alþingisgarðinum og fluttir í bílakjallara Alþingis.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22324/|title=Myndskeið: Þjóðin var í Alþingisgarðinum|website=Mbl.is|date=20.1.2009}}</ref> Mótmælendur á Austurvelli hentu reyksprengjum og súrmjólk á lögregluna sem beitti bæði kylfum og piparúða á mótmælendur.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22325/|title=Myndskeið: Beittu kylfum á mótmælendur|website=Mbl.is|date=20.1.2009}}</ref> Margar rúður í Alþingishúsinu voru brotnar. Töluverður fjöldi mótmælenda hélt áfram trommuslætti eftir að þingmenn hurfu úr þinghúsinu, og um sjöleytið var kveiktur bálköstur norðan við Skálann, viðbyggingu Alþingishússins.<ref name=":2" />{{rp|101}} Í blöðunum var mótmælunum lýst sem mestu mótmælum Íslandssögunnar frá 1949<ref>{{tímarit.is|5245813|Mestu mótmæli frá 1949|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=21.1.2009|blaðsíða=1}}</ref> og farið var að tala um þau sem „byltingu“.<ref>{{tímarit.is|6364164|Janúarbyltingin á Austurvelli|blað=DV|útgáfudagsetning=21.1.2009|blaðsíða=2}}</ref> Fyrr um kvöldið höfðu mótmælendur reynt að kveikja í [[Óslóartréð|Óslóartrénu]] þar sem það stóð en eldurinn hafði slokknað af sjálfu sér.<ref>{{cite web|url=http://www.visir.is/osloartred-fellt-og-brennt/article/2009276463267|title=Oslóartréð fellt og brennt|date=20.1.2009|website=Vísir.is}}</ref> Laust fyrir miðnætti gerðu nokkrir mótmælendur aðra atlögu að trénu með því að klippa á víra sem héldu því uppi. Eftir dágóða stund tókst að fella tréð. Mótmælendur drógu tréð fyrir framan Skálann á Austurvelli<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/21/osloartred_borid_a_balid/|title=Óslóartréð borið á bálið|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Gerðar voru nokkrar tilraunir til þess að kveikja í trénu en erfitt reyndist að fá það til að loga. Það hafðist þó að lokum og bálið logaði lengi þar sem mótmælendur bættu á það eldsmat af nærliggjandi byggingarsvæðum. Um tvöleytið hófu lögregla og slökkvilið að slökkva bálið og aðra elda sem mótmælendur höfðu kveikt á Austurvelli. Aðgerðum lögreglu lauk ekki fyrr en um klukkan 3 um nóttina.<ref name=":2" />{{rp|103}} Nokkrir eftirmálar urðu eftir þessi mótmæli, þar sem [[Geir Jón Þórisson]] hélt því fram í skýrslu lögreglu um mótmælin árið 2012 að þingmenn [[Vinstri græn]]na, [[Steingrímur J. Sigfússon]] og [[Álfheiður Ingadóttir]], hefðu gagnrýnt störf lögreglu í þinghúsinu þennan dag. Hann hélt því líka fram að Álfheiður hefði verið í sambandi við mótmælendur í Alþingisgarðinum fyrr um daginn með farsíma úr þinghúsinu.<ref name=":2" />{{rp|98}} Álfheiður vísaði því á bug að hún hefði stýrt mótmælunum við húsið.<ref>{{cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/alfheidur-oskar-gagna-fra-logreglu|title=Álfheiður óskar gagna frá lögreglu|date=27.2.2012|website=RÚV}}</ref> Þetta varð samt tilefni [[samsæriskenning]]ar um að mótmælin hefðu í raun ekki verið sjálfsprottin heldur skipulögð af Vinstri grænum (sem voru í stjórnarandstöðu) og hafi lyktað með eins konar [[valdarán]]i.<ref>{{cite web|url=https://www.althingi.is/altext/140/03/r29141646.sgml|author=Vigdís Hauksdóttir|title=Ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur stjórnlagaráðs að frumvarpi til stjórnarskipunarlaga|date=29.3.2012|website=Alþingi.is}}</ref><ref>{{cite web|url=https://andriki.is/2010/10/07/fimmtudagur-7-oktober-2010/|title=Fimmtudagur 7. október 2010|date=7.10.2010|website=Andríki}}</ref><ref>{{cite web|url=https://kjarninn.is/skodun/2018-09-18-rytingsstunga-nasistanna-yfirfaerd-island-ii/|author=Þorvaldur Logason|title=Rýtingsstunga nasistanna yfirfærð á Ísland II|date=20.9.2018|website=Kjarninn}}</ref> <gallery> Image:W15 Police 1445.JPG|Mótmælendur slá á fötur upp við lögreglumenn sem standa þétt upp við Alþingishúsið. Image:W15 Protesters 1231.JPG|Reykur vegna blysa og reyksprengja yfir Austurvelli. Image:W15 Protesters 1253.JPG|Lögregla ræðir við mótmælendur. Image:W15 Protesters 1807.JPG|Fólk safnast við bálköstinn um kvöldið. </gallery> === Mótmæli við Stjórnarráðið og Alþingishúsið, 21. janúar 2009 === Daginn eftir þingsetningu mættu mótmælendur á Austurvöll klukkan eitt. Jarðarför átti að vera í Dómkirkjunni klukkan 3 og mótmælendur fluttu sig því að Stjórnarráðinu þar sem mótmælin héldu áfram. Stór hópur lögreglumanna í óeirðabúnaði þurfti að aðstoða ráðherra við að komast þaðan. Mótmælendur veittust að forsætisráðherra, Geir Haarde, þegar hann steig út í ráðherrabílinn og [[Hallgrímur Helgason]] rithöfundur barði með báðum hnefum á húddið á bílnum þegar hann ók frá Stjórnarráðinu í gegnum mannþröngina um klukkan tvö.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22350/|title=Erlendir fjölmiðlar fjalla um atvikið við stjórnarráðið|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref><ref>{{cite web|url=https://www.theguardian.com/world/2009/jan/22/iceland-protests-recession|title=Iceland's coalition struggles to survive protests|date=22.1.2009|author=Valur Gunnarsson|website=The Guardian}}</ref><ref>{{cite web|url=http://news.bbc.co.uk/2/hi/europe/7843327.stm|title=Protesters pelt Iceland PM's car |date=21.1.2009|website=BBC NEWS}}</ref> Eftir það héldu mótmælin áfram nokkra stund en færðust svo aftur inn á Austurvöll. Þar var þögn meðan á jarðarförinni stóð. Dómkirkjuprestur hafði beðið mótmælendur um að hafa hljótt við kirkjuna.<ref>{{tímarit.is|5245874|Aðsúgur gerður að ráðherra|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=22.1.2009|blaðsíða=14}}</ref> Mótmælin héldu svo áfram eftir 4. Lögreglan sló skjaldborg um Alþingishúsið líkt og daginn áður og varð fyrir eggjakasti. Innan dyra hafði boðaður þingfundur hins vegar verið felldur niður. Mótmælendur reyndu að kveikja bál á nokkrum stöðum á Austurvelli en þau voru slökkt jafnharðan.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22337/|title=Myndskeið: Mótmæla aftur í dag|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Klukkan 8 um kvöldið hófst fundur Samfylkingarfélagsins í Reykjavík í [[Þjóðleikhúsið|Þjóðleikhúskjallaranum]]. Þangað hélt stór hópur mótmælenda og kveikt var bál utan við innganginn. Á fundinum ályktaði félagið að slíta bæri stjórnarsamstarfinu við Sjálfstæðisflokkinn.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/21/samthykktu_alyktun_um_stjornarslit/|title=Samþykktu ályktun um stjórnarslit|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Eftir að fundinum lauk héldu mótmælendur aftur á Austurvöll þar sem lögregla varð fyrir grjótkasti og beitti piparúða til að dreifa mannfjöldanum. Piparúðinn kláraðist um miðnætti og tók lögreglan þá til þess bragðs að sprengja [[táragas]]sprengjur í fyrsta sinn frá 1949.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/22/taragasi_beitt_a_austurvelli/|date=22. janúar, 2009|title=Táragasi beitt á Austurvelli|website=Mbl.is}}</ref> Ein örsaga frá þessu kvöldi sem er höfð eftir í bókinni ''Hrunið'' eftir [[Guðni Th. Jóhannesson|Guðna Th. Jóhannesson]] er að svissneski listaverkasafnarinn [[Francesca Thyssen-Bornemisza]] hafi haldið kvöldverðarboð fyrir íslenska myndlistarmenn á veitingastaðnum Við Tjörnina og lyktin af táragasinu borist gestum sem stóðu og drukku kampavín á svölunum.<ref>{{cite journal|author=Benedikt Jóhannesson|year=2009|journal=Skírnir|volume=183|number=2|title=Í skugga hrunsins: Ritdómar|page=519|url=https://timarit.is/gegnir/991008671949706886}}</ref> Thyssen-Bornemisza var áberandi bakhjarl íslenskrar myndlistar á þessum tíma og árin eftir hrun. Eftir að táragasinu var beitt færðu mótmælendur sig aftur að Stjórnarráðinu þar sem hópur lögreglumanna stóð fyrir framan húsið og varð fyrir töluverðu grjótkasti. Um klukkan 2 gerðist það hins vegar að hópur mótmælenda tók sér stöðu framan við lögreglumennina til að verja þá fyrir grjótkastinu og hvetja fólk til að hætta því. Eftir það róuðust mótmælin.<ref name=":2" />{{rp|120}} Næstu daga var kallað eftir því að mótmælendur sýndu andstöðu við ofbeldi með því að auðkenna sig með appelsínugulum lit (sem var vísun í [[Appelsínugula byltingin|appelsínugulu byltinguna]] í Úkraínu 2004-5).<ref>{{tímarit.is|5245941|Mótmæla ofbeldi|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=23.1.2009|blaðsíða=17}}</ref> Sjö lögreglumenn slösuðust í mótmælunum, aðallega út af grjótkasti.<ref name=":2" />{{rp|120}} <gallery> Image:W15a Protesters 1897.JPG|Mótmæli við Stjórnarráðið. Image:W15a Protesters 1919.JPG|Mótmælaskilti við Stjórnarráðið. Image:W15a Protesters 1943.JPG|Hópur mótmælenda við Stjórnarráðið. Image:W15b Protesters 2269.JPG|Lögreglumenn mynda skjaldborg við Alþingishúsið. </gallery> === Mótmæli við Alþingishúsið, 22. janúar 2009 === [[Mynd:W15c Protesters 2580.JPG|thumb|Mótmælendur slá á trommur.]] Á fimmtudeginum var mótmælt sem fyrr og trommur barðar, en mótmælin voru mun friðsamlegri en dagana tvo þar á undan. Áætlað var að 400-500 manns hefðu mætt á Austurvöll. Sumir mótmælendur færðu lögreglumönnum blóm. Ýmis samtök sem höfðu tekið þátt í mótmælunum sendu frá sér yfirlýsingar þar sem ofbeldi gegn lögreglu var fordæmt. Raddir fólksins og ýmsir aðrir hópar boðuðu hlé á mótmælum föstudags- og laugardagskvöld þar sem áfengi og mótmæli færu ekki saman.<ref>{{tímarit.is|5245940|Söngur og rósir á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=23.1.2009|blaðsíða=17}}</ref> Margir mótmælendur auðkenndu sig með appelsínugulum borðum og tóku sér sumir stöðu með lögreglu við þinghúsið. Seinna um kvöldið var lögreglumönnum í óeirðabúnaði skipt út fyrir lögreglumenn í hefðbundnum einkennisbúningi.<ref name=":2" />{{rp|128}} Mótmælin stóðu engu að síður fram yfir 11 um kvöldið. <blockquote>Þrátt fyrir meiðsl á fólki, beinbrotna mótmælendur eftir barsmíðar lögreglu, þrátt fyrir að táragasi hafi verið beitt til að sundra mótmælendum og lögreglumaður dvalið á sjúkrahúsi í skammtímalegu eftir miðvikudaginn létu mótmælendur ekki bilbug á sér finna og mættu aftur í gær, fimmtudaginn 22. janúar, til aðgerða á Austurvelli. Lögreglan virðist spila ''good cop-bad cop'' að hætti bíómynda: nú var Geir Jón á svæðinu og fór þá allt friðsamlega fram. Grímuklæddir og grímulausir höfðu hátt saman, í ró og spekt. Mótmælendur færðu lögreglumönnum blóm og heitt kakó. Einn og einn var tekinn af lögreglu, en það var að mestu gert ofstopalaust. - Nei.<ref>{{cite web|url=http://this.is/nei/?p=3221|website=Nei.|date=23. janúar 2009|title=''Good cop''-dagur á Austurvelli|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090130152753/http://this.is/nei/?p=3221|archive-date=30.1.2009|url-status=dead}}</ref></blockquote> === Sextándi mótmælafundur, 24. janúar 2009 === Sextándi laugardagsfundurinn fór fram 24. janúar klukkan 3 á vegum Radda fólksins. Ræðumenn voru [[Magnús Björn Ólafsson]] blaðamaður, [[Hildur Helga Sigurðardóttir]] blaðamaður, Jakobína Ingunn Ólafsdóttir stjórnsýslufræðingur og [[Guðmundur Andri Thorsson]] rithöfundur. Um það bil 6000 manns tóku þátt í mótmælunum.<ref>{{cite web|url=http://www.ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item247637/|title=Allt að 6000 á Austurvelli í dag|date=24.1.2009|website=RÚV|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090206120317/http://www.ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item247637/|archive-date=6.2.2009}}</ref> Samkvæmt dagbók lögreglu fóru mótmælin vel fram og mun jákvæðari andi en dagana á undan. Margir auðkenndu sig með appelsínugulum lit til að sýna andstöðu við ofbeldi. Aðgerðum lögreglu lauk fyrir 7.<ref name=":2" />{{rp|142}} <gallery> Image:W16 Drummers 02618.JPG|Trommað við Alþingishúsið. Image:W16 Thorvaldur performs 02631.JPG|[[Þorvaldur Þorvaldsson]] trésmiður syngur. Image:W16 Speaker Magnus Björn Olafsson 2682.JPG|Magnús Björn Ólafsson með appelsínugulan borða. Image:W16 Protesters 2687.JPG|Mótmælaskilti í líki umferðarskiltis. Image:W16 Protester 2729.JPG|Mótmælendur á Austurvelli. Appelsínugulur litur er áberandi. </gallery> === Stjórnarslit, 26. janúar 2009 === Föstudaginn 23. janúar hafði Geir H. Haarde, forsætisráðherra, boðað til blaðamannafundar í Valhöll þar sem hann sagði frá því að hann hefði greinst með [[krabbamein]] og hygðist segja af sér formennsku í flokknum.<ref>{{tímarit.is|5246178|Aðdragandi sögulegra slita|blað=Morgunblaðið|höfundur=Una Sighvatsdóttir|útgáfudagsetning=27.1.2009|blaðsíða=15}}</ref> Samfylkingin brást við því með tilboði um [[þjóðstjórn]] undir forsæti [[Jóhanna Sigurðardóttir|Jóhönnu Sigurðardóttur]], þáverandi félagsmálaráðherra. Þetta þótti Sjálfstæðismönnum óaðgengilegt skilyrði og töluðu um ístöðuleysi samstarfsflokksins eftir brotthvarf formannsins, [[Ingibjörg Sólrún Gísladóttir|Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur]], sem greindist með krabbamein í höfði í september 2008.<ref>{{cite web|url=http://mbl.is/mm/frettir/sjonvarp/22438/|title=Ásaka hvert annað um hroka|date=26.1.2009|website=Mbl.is}}</ref><ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/kosning/2009/01/26/sett_fram_til_ad_knyja_fram_stjornarslit/|title=Sett fram til að knýja fram stjórnarslit|date=26.1.2009|website=Mbl.is}}</ref><ref>{{tímarit.is|4020086|Deila um ástæður slitanna|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=27.1.2009|blaðsíða=8}}</ref> Sunnudaginn 25. janúar, tilkynnti þáverandi viðskiptaráðherra, [[Björgvin G. Sigurðsson]], um afsögn sína. Sama dag var tilkynnt að þáverandi forstjóri fjármálaeftirlitsins [[Jónas Fr. Jónsson]] og stjórn þess myndu segja af sér. Með þessu kvaðst Björgvin vera að axla pólitíska ábyrgð sem viðskiptaráðherra á [[Bankahrunið á Íslandi|bankahruninu]]. Mánudaginn 26. janúar sagði [[Jón Sigurðsson (f. 1941)|Jón Sigurðsson]] sig úr bankaráði Seðlabankans.<ref>{{tímarit.is|5246178|Sagði sig úr bankaráði Seðlabanka Íslands|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=27.1.2009|blaðsíða=14}}</ref> Mánudaginn 26. janúar 2009, funduðu Geir H. Haarde og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir í Alþingishúsinu. Á þeim fundi var ákveðið að slíta ríkisstjórnarsamstarfi flokkanna. Að fundi loknum gekk Geir H. Haarde á fund forseta Íslands, [[Ólafur Ragnar Grímsson|Ólafs Ragnars Grímssonar]], á [[Bessastaðir|Bessastöðum]] og baðst lausnar fyrir hönd ráðuneytis síns og ríkisstjórnarinnar.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/kosning/2009/01/26/geir_til_bessastada_klukkan_16/|title=Geir til Bessastaða klukkan 16|date=26.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Lítill hópur mótmælenda fagnaði stjórnarslitunum með trommuslætti á Austurvelli. Nokkru áður var farið að nota heitið „búsáhaldabyltingin“ um mótmælin dagana á undan og eftir stjórnarslitin festist sú orðanotkun í sessi. Dagana á eftir var mynduð [[Fyrsta ráðuneyti Jóhönnu Sigurðardóttur|minnihlutastjórn undir forsæti Jóhönnu Sigurðardóttur]] með þátttöku [[Vinstri græn]]na. [[Framsóknarflokkurinn]] féllst á að verja stjórnina falli með því skilyrði að boðað yrði til kosninga um vorið. [[Alþingiskosningar 2009]] voru svo haldnar í apríl. Eitt nýtt framboð, [[Borgarahreyfingin]], spratt beinlínis upp úr mótmælunum á Austurvelli og fékk fjóra þingmenn í kosningunum.<ref>{{tímarit.is|5249027|Borgarahreyfingin - þjóðin á þing|blað=Morgunblaðið|höfundur=Þór Saari|útgáfudagsetning=17.3.2009|blaðsíða=19}}</ref> <gallery> Image:W16a Protester 02999.JPG|Mótmælandi á Austurvelli. Image:W16a Bessastadir 03017.JPG|Sjónvarpsfólk bíður komu forsætisráðherra til Bessastaða. Image:W26a Geir H. Haarde arrives 03030.JPG|Geir H. Haarde kemur til Bessastaða. Image:W16a Resignation 3041.JPG|Geir H. Haarde tilkynnir fjölmiðlum afsögn sína. </gallery> === Sautjándi mótmælafundur, 31. janúar 2009 === Sautjándi laugardagsfundur Radda fólksins var haldinn 31. janúar og kynntur sem „sigurhátíð“.<ref>{{tímarit.is|5246507|Sautjándi mótmælafundurinn|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=2.2.2009|blaðsíða=7}}</ref> Um 2000 manns mættu á fundinn. Þjóðkórinn söng ættjarðarlög. Ræðumenn voru Viðar Hreinsson bókmenntafræðingur, [[Katrín Snæhólm Baldursdóttir]] myndlistarkona og Viðar Þorsteinsson heimspekingur. Um kvöldið voru tónleikar á skemmtistaðnum NASA við Austurvöll undir yfirskriftinni „Búsáhaldaboogie“. Þar komu fram [[Mug­i­son]], [[Sudd­en We­ather Change]], [[Reykja­vík (hljómsveit)|Reykjavík]], [[XXX Rottweilerhundar]] og [[Jeff Who]].<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/folk/frettir/2009/01/31/sigurhatid_radda_folksins_a_austurvelli/|title=Sigurhátíð Radda fólksins á Austurvelli|date=31.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> <gallery> Image:W17 Chorus of the Nation 3322.JPG|Þjóðkórinn. Image:W17 Katrin Snæholm Baldursdottir speaker 3389.JPG|Katrín Snæhólm Baldursdóttir. Image:W17 Protesters 3402.JPG|Hörður Torfason í hópi mótmælenda. </gallery> === Fleiri mótmælafundir í kjölfar Bankahrunsins === Næstu mánuði héldu laugardagsfundir áfram á vegum Radda fólksins, þótt mun færri mættu á flesta þeirra en áður. Krafa mótmælenda var að stjórn Seðlabanka Íslands myndi víkja.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/02/07/thyskir_sparifjareigendur_i_hopi_motmaelenda/|title=Þýskir sparifjáreigendur í hópi mótmælenda|date=7.2.2009|website=Mbl.is}}</ref> Þetta breyttist þegar fyrstu samningarnir vegna [[Icesave]]-reikninganna litu dagsins ljós, en fjölmenn mótmæli vegna þeirra voru sumarið 2009, meðal annars á vegum aðgerðahópsins [[InDefence]].<ref>{{tímarit.is|5260731|„Hvar er forsetinn með öll sín sambönd?“|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=14.8.2009|blaðsíða=2|höfundur=Sigurður Bogi Ævarsson}}</ref> Alls urðu laugardagsfundir Radda fólksins fleiri en 30.<ref>{{cite web|url=https://www.visir.is/g/2009495068878/raddir-folksins-a-austurvelli-i-dag|title=Raddir fólksins á Austurvelli í dag|date=20.6.2009|website=Vísir.is}}</ref> Allt árið 2010 var mótmælt vegna uppgjörs [[húsnæðislán]]a og [[gengislán]]a almennings. Þessi mótmæli náðu hámarki 4. október 2010 þegar allt að 7.000 mættu á Austurvöll,<ref name=":2" />{{rp|233}} bál voru kveikt og flugeldar sprengdir.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2010/10/04/metfjoldi_a_austurvelli/|title=Metfjöldi á Austurvelli|author=Baldur Arnarsson|date=4.10.2010|website=Mbl.is}}</ref> == Mótmælendur == [[Mynd:W06 Protesters 08446.JPG|Mannfjöldinn á Austurvelli|thumb|right|Mannfjöldi á Austurvelli 15. nóvember 2008 þegar talið var að 6.000 manns hefðu mætt til að mótmæla.]] Þótt mótmælaaðgerðir frá hausti 2008 fram að falli ríkisstjórnarinnar í janúar 2009 hafi verið misvel sóttar, er ljóst að mörg þúsund manns tóku þátt í mótmælum um allt land þessa mánuði. Mótmælendur voru síður en svo einsleitur hópur og margir nefndu að þarna hefði komið saman þverskurður af þjóðinni.<ref>{{cite web|url=https://kjarninn.is/skodun/2016-04-15-motmaelin-og-stora-samhengid/|title=Mótmælin og stóra samhengið|date=15. apríl 2016|author=Jón Gunnar Bernburg|website=Kjarninn}}</ref><ref>{{cite web|url=https://www.sarpur.is/Adfang.aspx?AdfangID=550928|title=Spurningaskrá 112 Kreppan, hrunið og Búsáhaldabyltingin: Kona fædd 1956|website=Sarpur: Þjóðhættir|date=2010-1-59|útgefandi=Þjóðminjasafn Íslands}}</ref> Margir höfðu tapað sparnaði við fall bankanna og sáu myntkörfulán sín margfaldast, margt starfsfólk í byggingageiranum og fjármálageiranum missti vinnuna þegar leið á haustið, og heilbrigðisstarfsfólk sá fram á stórfelldan niðurskurð. Allt gaf þetta fólki tilefni til að mæta á Austurvöll og láta í sér heyra. Mótmælin urðu líka vettvangur til þess að afla sér upplýsinga um Bankahrunið þegar efnahagsleg óvissa var áberandi og landsmenn kölluðu á frekari skýringar. Samkvæmt íslensku kosningarannsókninni sem var gerð eftir [[Alþingiskosningar 2009]], sögðust 17% svarenda hafa tekið þátt í mótmælum í kjölfar Bankahrunsins og 70% sögðust hafa verið hlynnt mótmælunum.<ref name="evaheida">{{cite conference|title=Búsáhaldabyltingin: Pólitískt jafnræði og þátttaka almennings í mótmælum|author=Eva Heiða Önnudóttir|conference=Þjóðarspegillinn|year=2011|page=39|url=https://skemman.is/handle/1946/10251}}</ref> Rannsóknin sýndi að ekki var mikill munur á þeim sem tóku þátt og þeim sem ekki tóku þátt hvað varðar menntun og tekjur, en hvatar á borð við áhuga á stjórnmálum, að telja sig vinstra megin við miðju í stjórnmálum og að telja mikla hagsmuni vera í húfi, voru lykilástæður þátttöku. Önnur rannsókn sem var gerð á handahófskenndu 609 manna úrtaki á höfuðborgarsvæðinu sýndi að 25% eða fjórðungur íbúa tók þátt í einhverjum mótmælum á Austurvelli í janúar 2009.<ref name="konnun" /><ref>{{cite journal|title=Economic Crisis and Popular Protest in Iceland, January 2009: The Role of Perceived Economic Loss and Political Attitudes in Protest Participation and Support|author=Jón Gunnar Bernburg|journal=Mobilization: An International Quarterly|year=2015|volume=20|number=2|pages=231–252|doi=10.17813/1086-671X-20-2-231}}</ref> Niðurstöður sýndu að fólk sem var óánægt með lýðræðið og taldi vera spillingu í stjórnmálum, sérstaklega vinstrisinnað fólk, var mun líklegra til að mæta og taka þátt í mótmælunum.<ref name="konnun">{{cite conference|title=Hverjir tóku þátt í Búsáhaldabyltingunni?|author=Jón Gunnar Bernburg, Berglind Hólm Ragnarsdóttir, Sigrún Ólafsdóttir|conference=Þjóðarspegillinn|year=2010|url=https://skemman.is/handle/1946/6856}}</ref> Þau sem að höfðu neikvæðar væntingar um framtíðarstöðu sína og lífskjör voru 15 sinnum líklegri til að sækja mótmælin reglulega, burtséð frá því hver þáverandi lífskjör þeirra voru. Þeir landsmenn sem skilgreindu sig lengst til [[Vinstristefna|vinstri]] voru 50 sinnum líklegri til þess að mæta ítrekað á mótmælin en þeir sem skilgreindu sig lengst til [[Hægristefna|hægri]]. Vantraust á stjórnmálakerfinu hafði líka áhrif; fólk sem bar lítið traust til stjórnmálakerfisins var 6 sinnum líklegra til að mæta á mótmælin. Fólk sem taldi að það væru ójöfn tækifæri í landinu vegna spillingar var miklu líklegra til þess að taka ítrekað þátt í mótmælunum á Austurvelli. Ef hámarks- og lágmarksgildi í mælingunni eru skoðuð, voru þau sem mældust hæst 150 sinnum líklegri til þess að mæta ítrekað en þau sem mældust lægst.<ref name="konnun" /> === Aðgerðahópar === [[Mynd:W15 090120-DSC01585.JPG|thumb|Trommusláttur við Alþingishúsið 20. janúar 2009 með Sigurð Harðarson úr Andspyrnu fremstan í flokki. Mótmælaskilti frá Neyðarstjórn kvenna eru áberandi.]] Í kjölfar efnahagshrunsins urðu til hópar fólks sem hafði áhyggjur af ástandinu og vildu leggja sitt af mörkum til að freista þess að hafa áhrif. Búsáhaldabyltingin, efnahagskreppan og viðbrögð hinna ýmsu ríkisstjórna við henni, höfðu þau áhrif að fjöldi nýrra grasrótarhreyfinga og stjórnmálaflokka varð til næstu ár á eftir. * [[Raddir fólksins]] voru samtök sem vildu ná saman fólki til þess að mótmæla á friðsaman hátt. Samtökin, með [[Hörður Torfason|Hörð Torfason]] í broddi fylkingar, héldu vikuleg mótmæli á Austurvelli frá 11.október til og með 27.júní 2009 auk annarra funda þar sem fjöldi ólíkra ræðumanna kom fram. * [[Mótmælasamtökin Nýir tímar]] voru undir forystu [[Kolfinna Baldvinsdóttir|Kolfinnu Baldvinsdóttur]] og stóðu að fyrstu mótmælunum á Austurvelli ásamt Röddum fólksins, og fyrsta „þjóðfundinum“ á Arnarhóli 1. desember, ásamt Borgarahreyfingunni. * [[Neyðarstjórn kvenna]] var femínískur aðgerðahópur sem var stofnaður í október 2008. Þær stóðu fyrir ýmsum aðgerðum sem voru áberandi í mótmælunum á Austurvelli. * [[Andspyrna (hreyfing)|Andspyrna]] var hreyfing anarkista stofnuð af Sigurði Harðarsyni seint á 10. áratugnum. Hreyfingin stóð fyrir fjölbreyttum aðgerðum auk virkrar þátttöku í mótmælunum á Austurvelli. * [[Borgarahreyfingin]] - þjóðin á þing var upphaflega regnhlífarsamtök ýmissa hópa sem höfðu tekið þátt í mótmælunum. Árið 2009 var stofnaður stjórnmálaflokkur með sama nafni upp úr hreyfingunni. Merki flokksins var appelsínugul slaufa, sem var vísun í tákn andstöðu við ofbeldi í mótmælunum í janúar það ár. * [[InDefence]] voru samtök sem stofnuð voru í kjölfar þess að [[ríkisstjórn Bretlands]] kyrrsetti eignir [[Landsbankinn|Landsbankans]] í Bretlandi til að tryggja innistæður breskra sparifjáreigenda 8. október 2008. Samtökin höfðu sig mest í frammi í mótmælum vegna [[Icesave]]-samninganna sumarið 2009. * [[Hagsmunasamtök heimilanna]] voru stofnuð 15.janúar 2009. Markmið þeirra var að taka á brýnum fjárhagsvanda heimilanna sem skapaðist í kjölfar efnahagshrunsins og að forða heimilunum í landinu frá ósanngjarnri eignaupptöku, óbærilegum skuldaklyfjum og upplausn. Samtökin voru áberandi í mótmælum gegn lögum um uppgjör lána árið 2010. == Aðgerðir lögreglu == [[Image:W15a Protesters 1894.JPG|thumb|Lögreglumenn í óeirðabúningum við Stjórnarráðið 21. janúar 2009.]] Lögreglan á Íslandi fékk sérhannaðan [[óeirðalögregla|óeirðabúnað]] árið 2002 í tengslum við NATO-fund á Íslandi þar sem var búist við mótmælum. Verklagsreglur um [[mannfjöldastjórnun]] voru gefnar út í apríl 2002. Ekki reyndist þörf á þeim viðbúnaði, en lögreglan ákvað að viðhalda þeirri þjálfun sem fram hafði farið og halda áfram að verða sér úti um nauðsynlegan búnað. Íslenska lögreglan þurfti lítið að beita sér vegna mótmæla fyrr en árið 2005 þegar vörubílstjórar mótmæltu olíugjöldum og sköttum. Í mars 2008 brutust aftur út [[mótmæli vörubílstjóra á Íslandi 2008|mótmæli vörubílstjóra]] þar sem óeirðabúnaður var notaður, meðal annars [[piparúði]]. Þegar bankakerfið á Íslandi hrundi var búist við því að almenningur myndi gera áhlaup á bankana og að mögulega gætu brotist út [[óeirðir]]. [[Stefán Eiríksson]] lögreglustjóri lögreglu höfuðborgarsvæðisins (LRH) kallaði saman yfirlögregluþjóna og aðstoðarlögreglustjóra sunnudaginn eftir Bankahrunið. Þar ræddu þeir meðal annars um það sem gæti komið upp; til dæmis viðbrögð almennings ef [[greiðslukort]]afyrirtæki lokuðu og mögulega seðlaþurrð hjá bönkunum. Yfirstjórn LRH ákvað að lögreglan reyndi í lengstu lög að forðast valdbeitingu við störf sín við að halda aftur af mótmælendum, heldur reyna að ræða frekar við skipuleggjendur mótmælanna. Handtökur yrðu ekki framkvæmdar nema ómögulegt væri að koma ró á mannskapinn og þá ef líkamlegu ofbeldi væri beitt gegn lögreglumönnum eða öðrum.<ref name=":2" /> === Skýrsla um aðgerðir lögreglu í mótmælunum === [[Geir Jón Þórisson]] skrifaði árið 2012 skýrsluna „Samantekt á skipulagi lögreglu við mótmælin 2008-2011“ að beiðni Stefáns Eiríkssonar. Á þessu tímabili var Geir Jón starfandi yfirlögregluþjónn og kom að undirbúningi aðgerða. Skýrslan er ein mikilvægasta heimildin um aðgerðir lögreglu í mótmælunum.<ref name=":2" /> Skýrslan rekur stefnu og ákvarðanatöku lögreglustjóra höfuðborgasvæðisins sem og samantekt á einstaka mótmælum. Í lok skýrslunnar koma svo tölfræðiupplýsingar sem sýna meðal annars fjölda lögreglumanna sem tóku þátt í starfi á vettvangi mótmælanna. Skýrslan byggist aðallega á gögnum og skráningum úr dagbók lögreglu fyrir hvern dag sem mótmæli voru. Farið var yfir umfjöllun fjölmiðla og þannig aflað upplýsinga um gagnrýni á lögregluna.<ref name=":2" /> Varðandi skipulagið kom fram að lögreglumönnum var raðað í átta manna flokka undir stjórn flokkstjóra. Fjöldi aðgerðahópa tók mið af áætluðum fjölda mótmælenda og því hvort menn töldu að átök myndu brjótast út. Fram kemur í skýrslunni að notast hafi verið við aðferðafræði mannfjöldastjórnunar. Því hafi einstaklingsframtak lögreglumanna ekki verið fyrir hendi og auðveldara að tryggja öguð og markviss vinnubrögð. Í skýrslunni kemur vel fram það mikla álag sem var á lögreglumönnum vegna mótmælanna. Þá kom líka fram að lögregla var stundum of fáliðuð og vanmat umfang væntanlegra mótmæla, til dæmis á gamlársdag 2008. Helsta tölfræði sem kom fram í skýrslunni var eftirfarandi: * Fjöldi aðgerða lögreglu vegna mótmæla sem er lýst í skýrslunni voru 138. * Samtals störfuðu 4.714 lögreglumenn í öllum mótmælunum, margir komu við sögu oftar en einu sinni. * Ætla má að heildartímafjöldi sem lögregla var við störf tengdum mótmælum hafi verið um 26.656,5 klst. * Áætlaður kostnaður LRH vegna mótmæla á fyrrgreindu tímabili er 65-70 milljónir króna. Einn mótmælenda sem nefndur er í skýrslunni, [[Eva Hauksdóttir]], óskaði eftir að fá aðgang að henni. Eftir nokkra rekistefnu kvað úrskurðarnefnd upplýsingamála upp úr með að skýrslan skyldi afhent.<ref>{{cite web|url=http://www.unu.is/urskurdir/nr/8292|title=541/2014. Úrskurður frá 8. október 2014|vefsíða=Stjórnarráð Íslands}}</ref><ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2014/10/19/eva_hauks_faer_adgang_ad_skyrslu_geirs_jons/|title=Eva Hauks fær aðgang að skýrslu Geirs Jóns|date=19.10.2014|website=Mbl.is}}</ref> Skýrslan var afhent fjölmiðlum 24. október 2014. Ein­tökin voru síðar inn­kölluð eftir að í ljós kom að hægt var að sjá afmáðan text­a. Skýrslan inniheldur viðkvæmar persónuupplýsingar um 75 einstaklinga. Alls kvörtuðu fimm til Persónuverndar vegna birtingar skýrslunnar<ref>{{cite web |url=https://www.personuvernd.is/efst-a-baugi/urskurdir-og-alit/2014/greinar/nr/1873 |title=Geymd eintak |access-date=2017-03-09 |archive-date=2014-11-06 |archive-url=https://web.archive.org/web/20141106094059/http://www.personuvernd.is/efst-a-baugi/urskurdir-og-alit/2014/greinar/nr/1873 |url-status=dead }}</ref><ref>{{cite web|url=http://stundin.is/frett/geir-jon-braut-log-vid-gerd-busahaldaskyrslunnar/|title=Lögreglustjórar brutu gegn mótmælendum|author=Áslaug Karen Jóhannsdóttir|date=4.3.2015|website=Stundin}}</ref> og einn aðili kærði Geir Jón Þórisson vegna ummæla í henni.<ref>{{cite web|url=https://www.visir.is/g/2014141039872/f/f/skodanir|date=30.10.2014|title=Skýrsla Geirs Jóns: "Sýnir að lögreglan stundar forvirkar rannsóknaraðgerðir“|author=Hjörtur Hjartarson|website=Vísir.is}}</ref> == Eftirmæli == Búsáhaldabyltingin hefur þótt umdeilt viðfangsefni. Fræðimenn hafa ólíkar skoðanir, deilt um mikilvægi hennar, arfleið og afleiðingar. Hún hefur einnig verið bitbein í pólítískri umræðu á ýmsum vettvangi. === Opinber umræða === * Una Sighvatsdóttir fréttamaður skrifaði grein í ''Morgunblaðið'' í október 2009 sem bar heitið „Búsáhaldabylting í andarstlitrunum“ þar sem hún sagði frá byltingunni og stiklaði á stóru um helstu vendipunkta í atburðarrásinni sem átti sér fyrri hluta árs 2009.<ref>{{tímarit.is|5263927|Búsáhaldabylting í andarslitrunum|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=2. október 2009|blaðsíða=18-19|höfundur=Una Sighvatsdóttir}}</ref> * Í maí 2012 gerð [[Árni Johnsen]] lítið úr Búsáhaldabyltingunni og sagði í umræðu á Alþingi um þjóðaratkvæðagreiðslu um nýja stjórnaskrá:<ref>{{cite web|url=http://www.althingi.is/altext/140/05/r18110741.sgml|title=Ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur stjórnlagaráðs að frumvarpi til stjórnarskipunarlaga: Árni Johnsen (S)|date=18. maí 2012|author=Árni Johnsen|website=Alþingi.is}}</ref> <blockquote>Hér varð engin búsáhaldabylting og það vita allir sem fylgdust með. Hér varð bylting þar sem þingmenn úr hópi Vinstri grænna höfðu samið við þingmenn úr hópi Samfylkingar um að skapa upplausn til að Samfylkingin gæti vikið úr ríkisstjórn með Sjálfstæðisflokki og farið undir sæng með Vinstri grænum.</blockquote> * [[Egill Helgason]] bloggaði í október 2012 um Reykjavíkurbréf ''[[Morgunblaðið|Morgunblaðsins]]'' þar sem lítið var gert úr búsáhaldabyltingunni og aðdraganda hennar. Hann var afar ósáttur eftir lestur bréfsins sem hann taldi vera tilraun til að endurskrifa söguna.<ref>{{cite web|url=https://www.dv.is/eyjan/2012/10/7/ad-endurskrifa-soguna/|title=Silfur Egils: Að endurskrifa söguna|date=7.10.2012|author=Egill Helgason|website=Eyjan.is}}</ref> * Á tíu ára afmæli Bankahrunsins skrifaði Sunna Kristín Hilmarsdóttir fréttaskýringu sem nefnist „Tíu ár frá hruni: Sáu í hvað stefndi eftir Kryddsíldarmótmælin“ á Vísi.is.<ref>{{cite web|url=Tíu ár frá hruni: Sáu í hvað stefndi eftir Kryddsíldarmótmælin|author=Sunna Kristín Hilmarsdóttir|date=1. október 2018|website=Vísir.is}}</ref> Þar ræddi hún við Jón Gunnar Bernburg félagsfræðing, Sólveigu Önnu Jónsdóttur formann Eflingar, og Arnar Rúnar Marteinsson varðstjóra hjá lögreglunni. * Á tíu ára afmæli falls ríkisstjórnar Samfylkingar og Sjálfstæðisflokks birti Ríkisútvarpið fréttaskýringu eftir Brynjólf Þór Guðmundsson undir yfirskriftinni „Tíu ár liðin frá búsáhaldabyltingunni“.<ref>{{cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/tiu-ar-lidin-fra-busahaldabyltingunni|title=Tíu ár liðin frá búsáhaldabyltingunni|date=20. janúar 2019|website=RÚV}}</ref> === Bækur === Skrifaðar hafa verið þó nokkrar bækur sem fjalla um búsáhaldabyltinguna. Bækurnar eru að mörgu leiti ólíkar og fjalla um hinar ýmsu hliðar byltingarinnar þrátt fyrir að þær fjalli í grunninn um sama efni. * ''Búsáhaldabyltingin – sjálfsprottin eða skipulögð?'' kom út árið 2013 og er höfundur hennar [[Stefán Gunnar Sveinsson]] sagnfræðingur og blaðamaður. Höfundur reynir að skýra hvernig mótmælin komu til. Bókin er byggð á skýrslum og og viðtölum fremur en fræðilegum kenningum. Að lokum reynir höfundur að svara spurningunni sem varpað er fram í titli bókarinnar.<ref>http://hrunid.hi.is/sagasidferdi/busahaldabyltingin/</ref> * ''Economic Crisis and Mass Protest – The Pots and Pans Revolution in Iceland'' er bók eftir [[Jón Gunnar Bernburg]], prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands sem kom út 2016. Í bókinni skýrir höfundur frá því hvernig efnahagskreppan leiddi til fjöldamótmæla á árunum 2008 og 2009. Bókina byggir höfundur á þriggja ára rannsóknarvinnu þar sem hann tók viðtöl mótmælendur, skoðaði orðræðu í samfélaginu ásamt því að skoða gögn lögreglu. Þá eru mótmælin sett í samhengi við önnur nýleg fjöldamótmæli sem hafa átt sér stað víða um heim.<ref>https://www.routledge.com/Economic-Crisis-and-Mass-Protest-The-Pots-and-Pans-Revolution-in-Iceland/Bernburg/p/book/9781472425478</ref> * ''Útistöður'' er skrifuð af [[Margrét Tryggvadóttir|Margréti Tryggvadóttir]] bókmenntafræðingi og kom út árið 2014. Í bókinni lýsir hún eigin þáttöku í mótmælunum sem leiddu svo til setu hennar á Alþingi vorið 2009. Í bókinni er atburðarrásin rakin frá bankahruninu eins og höfundur upplifði þann tíma. Bókin er fjölbreytt og tekur á mörgum af hitamálunum í íslenskri pólitík eins og [[Icesave]] og umsókn um aðild Íslands að [[ESB]].<ref>http://hrunid.hi.is/sagasidferdi/utistodur/</ref> === Fræðigreinar === * Ingólfur V. Gíslason rannsakaði mótmælin og gaf í kjölfarið út greinina „Lögreglan og Búsáhaldabyltingin“ sem kom út árið 2014. Í greininn leitar hann skýringa á því hversu friðsamleg mótmælin voru miðað við stærðargráðu þeirra. Hann tók viðtal við 13 lögreglumenn sem stóðu vaktina í mótmælunum.<ref>{{cite journal|author=Ingólfur Gíslason|year=2014|title=Lögreglan og búsáhaldabyltingin|journal=Íslenska þjóðfélagið|volume=5|number=2|pages=5-18|url=https://vefsafn.is/is/20220121170206mp_/https://www.thjodfelagid.is/index.php/Th/article/view/66/53}}</ref> * [[Njörður Sigurjónsson]] gaf út árið 2015 greinina „Hávaði búsáhaldabyltingarinnar“ um aðferðir sem mótmælendur beittu í Búsáhaldabyltingunni. Greinin kom út í ''Ritinu - tímariti Hugvísindastofnunar''.<ref name="havadi" /> === Ýmislegt === Árið 2012 var höggmyndin „Svarta keilan, minnisvarði um borgaralega óhlýðni“ eftir spænska myndlistarmanninn [[Santiago Sierra]], sett upp á Austurvelli, gegnt Alþingishúsinu. Verkið á að minna á mikilvægi [[borgaraleg réttindi|borgaralegra réttinda]],<ref>{{cite web|url=https://safneign.listasafnreykjavikur.is/is/verk/H-153|website=Listasafn Reykjavíkur|title=Svarta keilan, minnisvarði um borgaralega óhlýðni}}</ref> en sumir hafa kosið að túlka það sem eins konar minnisvarða um Búsáhaldabyltinguna.<ref>{{tímarit.is|5777218|Svarta keilan tákn um ofbeldi á helgum stað|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=4.10.2012|blaðsíða=2}}</ref> Margir stjórnmálamenn hafa lýst sig andvíga staðsetningu verksins, meðal annars [[Sturla Böðvarsson]] sem þá var [[forseti Alþingis]] sem taldi það reist Alþingi til háðungar, og [[Bergþór Ólason]] þingmaður Miðflokksins sem taldi það merki um sundrungu.<ref>{{cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2022-06-16-svarta-keilan-er-a-rettum-stad|title=Svarta keilan er á „réttum stað“|date=16.6.2022|author=Björn Malmquist|website=RÚV}}</ref> == Tengt efni == * [[Öskra]] * [[Mótmæli 2009-2010]] == Heimildir == {{reflist}} == Tenglar == * [https://hrunid.hi.is/ Hrunið, þið munið - Ráðstefnuvefur og gagnabanki] * [https://www.sarpur.is/Spurningaskra.aspx?ID=531350 Þjóðháttasafn Þjóðminjasafns Íslands; Spurningaskrá 2010-1: Kreppan, hrunið og Búsáhaldabyltingin] {{Hrunið}} [[Flokkur:Efnahagskreppan á Íslandi 2008–2009]] [[Flokkur:Mótmæli á Íslandi]] {{bots|deny=InternetArchiveBot}} qdiw22bg3w15te3xfk9f8j4ntgax8n0 1890918 1890917 2024-12-08T17:35:01Z Akigka 183 1890918 wikitext text/x-wiki {{hreingera|uppfæra, málfar, kaflaskipting, myndanotkun o.s.frv.}} [[Mynd:W15_Protesters_1217.JPG|thumb|Mótmælendur berja á dósir og pottlok á mótmælum 20. janúar 2009.]] [[Mynd:Althingi IMF protest.jpg|thumb|right|Mótmæli við Alþingishúsið í nóvember 2008. Búið er að koma fyrir skilti á svölum hússins sem á stendur „Til sölu (kr) $ 2,100.000.000“ og „IMF Selt“.]] '''Mótmælin á Íslandi í kjölfar efnahagskreppunnar 2008''', betur þekkt sem '''Búsáhaldabyltingin''', voru fjölmenn [[mótmæli]], sem hófust í kjölfar [[Bankahrunið á Íslandi|falls íslensku bankanna]] [[haust]]ið [[2008]]. Boðað var til mótmæla í sömu viku og bankarnir féllu. Í kjölfarið á þeim mótmælum var farið að skipuleggja svokallaða ''laugardagsfundi'' á [[Austurvöllur|Austurvelli]], auk annarra funda og aðgerða á meðal almennings. Mótmælin náðu hámarki í janúar 2009 og lyktaði með því að [[Annað ráðuneyti Geirs H. Haarde|ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar]] féll. Búsáhaldabyltingin er kennd við það að margir þátttakendur börðu sleifum á potta, pottlok og dósir til að skapa takt,<ref name="havadi" /> um leið og þeir sungu [[slagorð]] á borð við „vanhæf ríkisstjórn!“. Skilti með slagorðum eins og „Nýtt lýðveldi“, „Vér mótmælum öll“ og „Helvítis fokking fokk“ voru lýsandi fyrir andrúmsloftið á mótmælunum. Kröfur mótmælenda voru skýrar: stjórn [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankans]] og [[Ríkisstjórn Íslands|ríkisstjórnin]] áttu að víkja þar sem þær væru rúnar öllu trausti almennings. Kannanir sýndu að um fjórðungur íbúa höfuðborgarsvæðisins tók þátt í mótmælum í janúar 2009 og að mótmælin nutu víðtæks stuðnings landsmanna.<ref name="konnun" /><ref name="evaheida" /> Tveir hópar voru áberandi við skipulagningu mótmæla í byrjun: [[Mótmælasamtökin Nýir tímar]] undir forystu [[Kolfinna Baldvinsdóttir|Kolfinnu Baldvinsdóttur]] fjölmiðlakonu og [[Raddir fólksins]] undir forystu [[Hörður Torfason|Harðar Torfasonar]] tónlistarmanns. Áherslur þessara tveggja hópa voru ólíkar þar sem Nýir tímar vildu leggja áherslu á pólitíska þáttinn á meðan Raddir fólksins voru óflokkspólitísk samtök. Þekktustu mótmælafundirnir voru laugardagsfundir Radda fólksins á Austurvelli þar sem fjöldi fólks flutti ávörp, en aðgerðir fóru fram víðar, meðal annars við [[Stjórnarráð Íslands|Stjórnarráðið]], [[Þjóðleikhúsið]] og Lögreglustöðina við Hlemm. Átök mótmælenda og [[óeirðalögregla|óeirðalögreglu]] fóru stigvaxandi eftir því sem leið á mótmælin og náðu hámarki þegar Alþingi kom saman eftir jólafrí 20. janúar 2009. Líkt og Bankahrunið hefur Búsáhaldabyltingin oft verið pólitískt deiluefni. Í opinberri umræðu hefur mótmælendum verið lýst sem „múg“<ref name="silfrid" /> og mótmælunum sem „skrílslátum“.<ref>{{cite web|url=https://heimildin.is/blogg/gudmundur/bylting-ea-skrilslti/|title=Bylting eða skrílslæti?|author=Guðmundur Gunnarsson|date=16. október 2018|website=Heimildin}}</ref> Sumir hafa gengið svo langt að halda því fram að Búsáhaldabyltingin hafi verið eins konar [[valdarán]] þar sem [[Vinstri grænir]], sem þá voru í stjórnarandstöðu, hafi efnt til mótmælanna til að steypa lögmætri ríkisstjórn af stóli. Eftir [[Árásin á Bandaríkjaþing 2021|árásina á Bandaríkjaþing 2021]] vildu sumir Sjálfstæðismenn líkja henni við Búsáhaldabyltinguna.<ref>{{cite web|url=https://www.visir.is/g/20212059457d/sjalf-staedis-menn-vilja-leggja-bus-a-halda-byltingu-og-a-rasina-a-thinghusid-i-bandarikjunum-ad-jofnu|title=Sjálf­stæðis­menn vilja leggja bús­á­halda­byltingu og á­rásina á þinghúsið í Bandaríkjunum að jöfnu|date=11. janúar 2021|website=Vísir.is|author=Jakob Bjarnar}}</ref> == Atburðarásin == === Neyðarlögin og bankahrunið, 6. október 2008 === {{aðalgrein|Neyðarlögin}} [[Lausafjárkreppan 2007-2008]] olli því að bankar og aðrar fjármálastofnanir víða um heim urðu gjaldþrota. Stærst þessara gjaldþrota var gjaldþrot [[Lehman Brothers]] í september 2008, sem varð til þess að [[millibankalán]] stöðvuðust tímabundið. Það olli aftur greiðsluerfiðleikum íslenskra banka sem voru með stór [[kúlulán]] á gjalddaga og gátu nú ekki endurfjármagnað þau með nýjum lánum. [[Glitnir banki]] var fyrstur íslensku bankanna sem lenti í erfiðleikum og hratt af stað atburðarás sem leiddi til [[Bankahrunið á Íslandi|gjaldþrots allra þriggja stærstu íslensku bankanna]] og setningu [[neyðarlögin|neyðarlaga]] 6. október 2008. Af því tilefni ávarpaði forsætisráðherra, [[Geir H. Haarde]], landsmenn í beinni útsendingu í sjónvarpi og útvarpi: {{tilvitnun2|Á hinum pólitíska vettvangi, jafnt sem annars staðar, er mikilvægt að slíðra sverðin við þessar aðstæður. Miklu skiptir að við sýnum bæði stillingu og yfirvegun þá erfiðu daga sem nú fara í hönd, látum ekki hugfallast og styðjum hvert annað með ráðum og dáð. Á þann hátt, með íslenska bjartsýni, æðruleysi og samstöðu að vopni, munum við standa storminn af okkur. Guð blessi Ísland.|höfundur=Geir H. Haarde (6. október 2008)}} Setning neyðarlaganna og ávarp forsætisráðherra gerðu almenningi á Íslandi ljóst að fjármálakerfið væri að hrynja með [[Efnahagskreppan á Íslandi 2008-2011|alvarlegum afleiðingum]] fyrir íslenskt efnahagslíf. === Samstöðutónleikar á Austurvelli, 8. október 2008 === Tveimur dögum eftir setningu neyðarlaganna, eða þann 8. október 2008, boðaði [[Bubbi Morthens]] til samstöðutónleika á [[Austurvöllur|Austurvelli]] um hádegið undir yfirskriftinni „Krónan er fallin“.<ref>{{tímarit.is|3634868|Bubbi þjappaði saman þjóðinni|blað=24 stundir|útgáfudagsetning=9. október 2008|blaðsíða=30}}</ref><ref>{{tímarit.is|4201399|Ládeyða á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=9.10.2008|blaðsíða=42}}</ref> Um 1000-1500 manns mættu og allt gekk vel fyrir sig.<ref name=":2" /> Mikið var um fjölskyldufólk með börn, og margir að maula á nesti á meðan tónleikunum stóð. Hljómsveitin [[Buff (hljómsveit)|Buff]] lék með Bubba auk þess sem rapparinn [[Poetrix]] kom fram. Bubbi flutti meðal annars nýtt lag sem hann hafði samið kvöldið áður og hét „Ein stór fjölskylda“. Lagið samdi hann fyrir þennan samstöðufund, en það var frumflutt á [[Rás 2]] um morguninn og svo stuttu síðar á [[Bylgjan|Bylgjunni]]. === Fyrstu mótmælin, 10. október 2008 === Fjórum dögum eftir setningu neyðarlaganna, eða föstudaginn 10. október, var boðað til fyrstu mótmælanna á samskiptamiðlinum [[Facebook]] vegna þess ástands sem skapast hefði við fall bankanna. Fólk var hvatt til að mæta á [[Arnarhóll|Arnarhól]] til að krefjast þess að [[Davíð Oddsson]] seðlabankastjóri segði af sér.<ref name=":0">{{cite book|author=Stefán Gunnar Sveinsson|year=2013|title=Búsáhaldabyltingin: Sjálfsprottin eða skipulögð?|location=Reykjavík|publisher=Almenna bókafélagið}}</ref> Samkvæmt frétt [[Reuters]]-fréttastofunnar mættu um 200 manns á mótmælin.<ref name=":0" /> Síðar færðu mótmælendur sig að [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankanum]]. Allt gekk vel fyrir sig á meðan mótmælunum stóð.<ref name=":2">{{cite report|author=Geir Jón Þórisson|date=30. júní 2012|title=Samantekt á skipulagi lögreglu við mótmælin 2008 til 2011|url=https://rafhladan.is/handle/10802/11046|publisher=Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu}}</ref> Nokkrir mótmælendur urðu ósáttir við það þegar einn úr þeirra hópi fór að syngja „[[Internationalinn]]“ (alþjóðlegt baráttulag [[kommúnismi|kommúnista]]). Sumir létu sig hverfa í kjölfarið þar sem þeir töldu mótmælin vera orðin „of rauð“.<ref name=":0" /> Skipuleggjendum var í kjölfarið ráðlagt að hafa meiri fyrirvara á mótmælunum, sleppa „Nallanum“ og kaupa almennilegt [[gjallarhorn]].<ref name=":0" /> === Samstöðufundur á Ingólfstorgi, 17. október 2008 === Þann 17. október 2008 hélt leikarinn [[Karl Ágúst Úlfsson]] samstöðufund á [[Ingólfstorg]]i. Þetta voru ekki mótmæli heldur [[trommuhringur]] til að sýna að þegar hver og einn leggur fram það sem hann hefur fram að færa þá ná allir að spila saman.<ref name="havadi">{{cite journal|author=Njörður Sigurjónsson|year=2015|title=Hávaði búsáhaldabyltingarinnar|journal=Ritið|volume=15|number=3|pages=137-159|url=https://timarit.is/page/6565669?iabr=on}}</ref> Honum fannst þjóðin þurfa mest á því að halda á þessum erfiðu tímum, að finna að við eigum öll hagsmuna að gæta og að allir þyrftu að leggjast á eitt til að komast á réttan kjöl. Karl Ágúst stóð að samstöðufundinum ásamt fyrirtækinu Practical.<ref>{{Tímarit.is|4008901|Trommað í takt|útgáfudagsetning=18. október 2008|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=1}}</ref> === Annar mótmælafundur, 18. október 2008 === Annar mótmælafundurinn var boðaður klukkan 3, laugardaginn 18. október 2008. Þessi fundur var mun betur skipulagður en sá fyrsti og notaðist við hljóðkerfi og lítið færanlegt svið sem [[Reykjavíkurborg]] útvegaði og komið var fyrir við [[Landsímahúsið]] á [[Austurvöllur|Austurvelli]], líkt og á samstöðutónleikum Bubba 10 dögum fyrr. Aðstandendur voru Hörður Torfason, Kolfinna Baldvinsdóttir, [[Dr. Gunni]] og Andri Sigurðsson. Líkt og á fyrsta fundinum var helsta krafan afsögn seðlabankastjóra. Ræðumenn á fundinum voru [[Þráinn Bertelsson]], rithöfundur,<ref>[http://www.youtube.com/watch?v=RB13PYRcVvE YouTube: Ræða Þráins Bertilssonar 18. október, 2008]</ref> [[Þorvaldur Gylfason]], prófessor við Háskóla Íslands,<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2008/10/thg181008.pdf Raddir fólksins: Ræða - Þorvaldur Gylfason 18. október, 2008.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> [[Ragnheiður Gestsdóttir]], rithöfundur, [[Biggi Veira|Birgir Þórarinsson]], tölvunarfræðingur og tónlistarmaður, og Kolfinna Baldvinsdóttir, fjölmiðlakona. <gallery> Image:W02 Hördur Torfason Organizer.JPG|Hörður Torfason Image:W02 Protesters 07933.JPG Image:W02 Protesters Auturvöllur 07942.JPG Image:W02 Collection 07946.JPG Image:W02 Austurvöllur 07957s.JPG </gallery> === Þriðji mótmælafundur, 25. október 2008 === Þriðji mótmælafundurinn var haldinn laugardaginn 25. október 2008. Nokkur fjöldi safnaðist saman á Austurvelli þar sem [[Einar Már Guðmundsson]], rithöfundur, [[Guðmundur Gunnarsson]], formaður Rafiðnaðarsambandsins, og [[Jón Baldvin Hannibalsson]], fyrrverandi ráðherra, héldu ræður. Eftir fundinn var farið í mótmælagöngu að [[Ráðherrabústaðurinn|Ráðherrabústaðnum]] þar sem hrópað var „brennum bankana!“ um leið og fáni [[Landsbankinn|Landsbankans]] var brenndur. === Fjórði mótmælafundur, 1. nóvember 2008 === Fjórði laugardagsfundurinn var haldinn á Austurvelli laugardaginn 1. nóvember 2008. Í þetta sinn var mótmælaganga frá [[Hlemmur|Hlemmi]] yfir á Austurvöll. Fjórir vörubílar óku á undan göngunni og þeyttu flautur. [[Sturla Jónsson]], einn af forystumönnum í [[mótmæli vörubílstjóra á Íslandi 2008|mótmælum vörubílstjóra]] fyrr þetta sama ár, var einn ræðumanna. Aðrir ræðumenn voru Pétur Tyrfingsson sálfræðingur, Lárus Páll Birgisson sjúkraliði, Ernesto Ortiz veitingamaður, Óskar Ástþórsson leikskólakennari og Birgir Þórarinsson tónlistarmaður. Allt fór vel fram og var áætlaður fjöldi 1000-1500 manns.<ref>{{tímarit.is|4009688|Á annað þúsund mótmæltu|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=2.11.2008|blaðsíða=1}}</ref> Dúkka var hengd upp á hliðið í Austurstræti.<ref name=":2" /> === Fimmti mótmælafundur, 8. nóvember 2008 === [[Image:W05 Buags flag 8282.JPG|thumb|Bónusfáninn á Alþingishúsinu.]] Fimmti laugardagsfundurinn var haldinn 8. nóvember 2008. Ræðumenn voru Ragnheiður Gestsdóttir rithöfundur, Sigurbjörg Árnadóttir fyrrverandi fréttamaður RÚV í Finnlandi, Arndís Björnsdóttir kennari og Einar Már Guðmundsson rithöfundur.<ref>[http://www.youtube.com/watch?v=8nKnTc7DV8U YouTube: Ræða - Einar Már Guðmundsson 8. nóvember, 2008.]</ref> Þetta voru fjölmennustu mótmælin til þessa en samkvæmt lögreglu voru á fjórða þúsund manns mætt á Austurvöll þar sem mótmælin höfðu verið boðuð.<ref name=":2" /> Skömmu eftir að mótmælin hófust klifraði mótmælandi ([[Haukur Hilmarsson]]) upp á þak [[Alþingishúsið|Alþingishússins]] og dró [[Bónus (verslun)|Bónus]]fána að húni á fánastöng hússins. Lögreglumenn fóru á bak við húsið til að gæta að honum og nokkur fjöldi mótmælanda safnaðist þar saman í kjölfarið. Þegar fánamaðurinn kom niður reyndi lögregla að handtaka hann, en mótmælendur komu í veg fyrir það og hann slapp. Mótmælin færðust þá aftur inn á Austurvöll þar sem mótmælendur köstuðu skyri og eggjum í Alþingishúsið. Talsverður hiti var í fólki og átti lögreglan á köflum í basli með að halda aftur af mótmælendum.<ref name=":2" /><ref>{{tímarit.is|4010083|Á fjórða þúsund mótmælti|blað=Vísir|útgáfudagsetning=9. nóvember 2008|blaðsíða=4}}</ref> Frásagnir af ástandinu þennan dag voru mismunandi. Daníel Sigurbjörnsson sagði í viðtali í ''[[Morgunblaðið|Morgunblaðinu]]'' 10. nóvember:<blockquote>„Ástandið var mun alvarlegra í portinu en fjölmiðlar hafa sagt frá. Lögreglumenn voru þar í hættu; þeir kallaðir öllum illum nöfnum og margsinnis hótað lífláti [...] Ég fór inn í portið þegar maðurinn birtist uppi á þaki með Bónusfánann. Þegar einn lögreglumaðurinn ætlaði upp stigann gerði maður í portinu sig líklegan til að kippa honum aftur niður og það hefði valdið stórslysi. Mér tókst einhvern veginn að hindra manninn og var kallaður öllum illum nöfnum fyrir vikið og grýttur með eggjum, jógúrt og tómötum. Ástandið var mun alvarlegra en menn gera sér grein fyrir. Mér fannst öryggi mínu ógnað þrátt fyrir að hafa aðeins ætlað að taka þarna nokkrar myndir fyrir sjálfan mig.“<ref name=":4">{{tímarit.is|4203627|Margmenni við mótmæli á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|höfundur=Halldór Armand Ásgeirsson|útgáfudagsetning=10 nóvember 2008|blaðsíða=8}}</ref></blockquote> [[Ingvar Á. Þórisson]] kvikmyndagerðamaður sagði í ''Morgunblaðinu'' sama dag:<blockquote>„Sá sem strengdi upp Bónus-fánann uppskar mikið lof fyrir og í kjölfarið safnaðist fólk saman inni í portinu þar sem stiginn var. Þar voru aðeins þrír lögreglumenn. Maður heyrði seinna meir að það voru einhverjir tuddar þarna tilbúnir í slagsmál við lögregluna en ég held nú að það hafi verið lítil hætta á því að þau yrðu. Ég tel að það sé langt í að hér sjóði eitthvað upp úr.“</blockquote> Hann taldi lögregluna hafa brugðist vel við mótmælunum. „Ég var þarna fremst og fannst lögreglan bregðast hárrétt við. Þeir voru ekki með neinar brynsveitir og létu ekki æsa sig upp í neitt.“<ref name=":4" /> Á þessum mótmælum mætti [[Gunnar Már Pétursson]] myndlistarmaður í fyrsta sinn með skilti sem á stóð slagorðið „Helvítis fokking fokk!“.<ref>{{cite web|url=https://www.flickr.com/photos/johannesgunnar/3013903904/in/album-72157609177016624|author=Jói Gunnar|website=Flickr|title=Helvítis Fokking Fokk!|date=8.11.2008}}</ref> Þetta átti eftir að verða nokkurs konar einkennisslagorð Búsáhaldabyltingarinnar sem lýsti óánægju án þess að setja fram stefnu eða kröfu um breytingar. <gallery> Image:W05 Speaker Ragnheidur Gestsdottir 08323.JPG|Ragnheiður Gestsdóttir. Image:W05 Protesters Austurvöllur 08325.JPG|Mótmælendur með skilti. </gallery> === Sjötti mótmælafundur, 15. nóvember 2008. === Sjötti laugardagsfundurinn var haldinn 15. nóvember 2008. Ræðumenn voru [[Andri Snær Magnason]] rithöfundur,<ref>{{cite web|archive-url=https://vefsafn.is/is/20130402175817mp_/http://raddirfolksins.info/wp-content/uploads/2009/01/asm151108.pdf|url=http://raddirfolksins.info/wp-content/uploads/2009/01/asm151108.pdf|archive-date=2.4.2013|title=Hugsjónin Ísland|author=Andri Snær Magnason|date=15.11.2008|website=Raddir fólksins}}</ref> Viðar Þorsteinsson heimspekingur<ref>{{cite web|archive-url=https://vefsafn.is/is/20130402175817mp_/http://raddirfolksins.info/wp-content/uploads/2009/01/vth151108.pdf|url=http://raddirfolksins.info/wp-content/uploads/2009/01/vth151108.pdf|archive-date=2.4.2013|title=Ræða Viðars Þorsteinssonar á Austurvelli 15. nóv 2008|author=Viðar Þorsteinsson|date=15.11.2008|website=Raddir fólksins}}</ref> og [[Kristín Helga Gunnarsdóttir]] rithöfundur. Lúðrasveit Íslands undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum. Taldi lögregla að um 6000 manns hefðu mætt á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|4204103|Vaxandi styrkur mótmæla|útgáfudagsetning=17.11.2008|blaðsíða=4|blað=Morgunblaðið}}</ref> <blockquote>Mikill hiti var í fundarmönnum og ljóst að fólk krefst aðgerða. Þúsundir manna öskruðu já háum rómi þegar Hörður Torfason, tónlistarmaður og skipuleggjandi mótmælanna, spurði fólk hvort það vildi stjórn Seðlabankans burt. Sömu sögu var að segja þegar hann spurði hvort fólk vildi stjórn Fjármálaeftirlitsins, spillingaröflin og ríkisstjórnina burt. Þúsundraddað já kvað við. Rétt eins og fólk krafðist kosninga í vor með háværu já-svari.<ref>{{cite web|url=http://www.dv.is/frettir/2008/11/15/serfraedingur-i-ad-gelda-og-svaefa/|archive-url=https://vefsafn.is/is/20130502181530/http://www.dv.is/frettir/2008/11/15/serfraedingur-i-ad-gelda-og-svaefa/|website=DV.is|date=15. nóvember, 2008|title=Sérfræðingur í að gelda og svæfa|archive-date=2.5.2013}}</ref></blockquote> Eftir fundinn kastaði fólk eggjum, skyri og klósettrúllum í Alþingishúsið. Kveikt var í klósettrúllu á tröppum hússins, en lögreglan slökkti eldinn.<ref>{{tímarit.is|4010468|Kröfðust lýðræðis|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=16.11.2008|blaðsíða=6}}</ref> Um kvöldið voru vel sóttir samstöðutónleikar í [[Laugardalshöll]] þar sem íslenskt tónlistarfólk bauð til ókeypis tónleika. Meðal flytjenda voru [[Stuðmenn]], [[Buff (hljómsveit)|Buff]], [[Ný dönsk]], [[Ragnheiður Gröndal]], [[Lay Low]], [[Sálin hans Jóns míns (hljómsveit)|Sálin hans Jóns míns]], [[Baggalútur]] og [[HAM (hljómsveit)|Ham]].<ref>{{tímarit.is|4204139|Hlýleg stemning á samstöðutónleikum|útgáfudagsetning=17.11.2008|blað=Morgunblaðið|blaðsíða=40}}</ref> <gallery> image:W06 Speaker Vidar Thorsteinsson 08339.JPG|Viðar Þorsteinsson image:W06 Protesters 08361.JPG|Mótmælaskilti Image:W06 Andri Snær Magnason Speaker 08345.JPG|Andri Snær Magnason </gallery> === Sjöundi mótmælafundur, 22. nóvember, 2008. === Sjöundi laugardagsfundurinn var haldinn 22. nóvember 2008. Ræðumenn voru Sindri Viðarsson sagnfræðinemi, [[Katrín Oddsdóttir]] laganemi og [[Gerður Pálmadóttir]], atvinnurekandi í Hollandi. Lúðrasveit Íslands undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum og [[Hjalti Rögnvaldsson]] las baráttuljóð. <blockquote>Katrín sagði meðal annars ríkisstjórnina hafa brotið mannréttindi Íslendinga þegar skrifað var undir lánabeiðni til Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Þá væri það ekki ákvörðun þeirra Ingibjargar Sólrúnar og Geirs Haarde hvort gengið yrði til kosninga, eins og þau hafa sagt ekki tímabært. Hún lauk máli sínu með hrópunum "Góðir Íslendingar, við látum ekki kúga okkur" og uppskar mikinn fögnuð viðstaddra." <ref>{{tímarit.is|4010848|Mótmælendur gerast háværari|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=23. nóvember, 2008|blaðsíða=2}}</ref></blockquote> Eftir fundinn var aðgerðahópurinn [[Neyðarstjórn kvenna]] með gjörning þar sem styttan af Jóni Sigurðssyni var klædd í bleikan kjól.<ref>{{cite web|url=https://www.visir.is/g/2008435809d/jon-sigurdsson-klaeddur-i-kjol|title=Jón Sigurðsson klæddur í kjól|dags=22.11.2008|website=Vísir.is}}</ref> <gallery> Image:W07 Band2.JPG|Lúðrasveit Íslands leikur Image:W07 Hjalti Rögnvaldsson 08679.JPG|Ljóðalestur Hjalti Rögnvaldsson Image:W07 Protesters 8727.JPG|Mótmælendur með skilti sem á stendur „Vér mótmælum öll“ Image:W07 Katrin Oddsdottir speaker 08700.JPG|Katrín Oddsdóttir flytur erindi Image:W07 Protesters 8713.JPG|Mótmælendur </gallery> === Áhlaup á lögreglustöðina, 22. nóvember 2008 === {{aðalgrein|Áhlaupið á lögreglustöðina við Hverfisgötu 22. nóvember 2008}} Föstudaginn 21. nóvember var [[Haukur Hilmarsson]] handtekinn af lögreglunni fyrir að hafa klifrað upp í byggingarkrana í tengslum við mótmæli [[Saving Iceland]] á [[Kárahnúkavirkjun|Kárahnjúkum]] árið 2005. Margir töldu að tilgangur handtökunnar væri sá einn að taka hann úr umferð fyrir mótmælin um helgina.<ref>{{cite web|url=http://this.is/nei/?p=893|title=Lögregla tekur mótmælanda úr umferð|website=Nei.|date=22.11.2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090130162516/http://this.is/nei/?p=893|archive-date=30.1.2009}}</ref> Í ræðu sinni á laugardagsmótmælunum daginn eftir fordæmdi Hörður Torfason handtökuna og hvatti viðstadda til að fylkja liði að lögreglustöðinni á Hverfisgötu þar sem Haukur var í haldi. Milli 500 og eitt þúsund manns söfnuðust saman fyrir utan lögreglustöðina þar sem slagorðin „Út með Hauk! Inn með Geir!“ voru hrópuð. Mannfjöldinn braut sér leið í gegnum útidyr hússins, en var hrakinn frá af lögregluliði í óeirðabúningum sem beitti piparúða. Fimm þurftu að leita sér aðhlynningar á slysavarðstofu og erlendis var fjallað um atburðinn eins og óeirðir. Um klukkan 18:00 bárust þær fréttir að Hauki hefði verið sleppt úr haldi og að óþekktur aðili hefði greitt fyrir hann sektina sem hann var handtekinn fyrir að hafa ekki greitt.<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/skyringar/frettaskyringar/nr/89|author=Ásgeir H. Ingólfsson|title=Grátið eggjarauðutárum|website=Smugan|archive-url=https://vefsafn.is/is/20110106122642/http://www.smugan.is/skyringar/frettaskyringar/nr/89|archive-date=1.1.2011}}</ref><ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/11/22/fanganum_sleppt/|title=Fanganum sleppt|website=mbl.is|date=22.11.2008}}</ref> === Útifundur og borgarafundur, 24. nóvember 2008 === Mánudaginn 24. nóvember stóðu [[BSRB]] og fleiri samtök fyrir útifundi á Ingólfstorgi undir yfirskriftinni „Verjum velferðina“. Þar var borin upp vantrauststillaga á ríkisstjórnina og Alþingi og nokkrir fóru inn á þingpalla. Um 1000 manns voru á torginu og allt gekk vel fyrir sig. Um kvöldið var fjölmennur [[opinn borgarafundur]] í [[Háskólabíó]]i, en þar gekk líka allt vel fyrir sig.<ref name=":2" /> Sýnt var frá fundinum í beinni útsendingu á [[RÚV]]. Á þeim fundi mælti [[Ingibjörg Sólrún Gísladóttir]] hin fleygu orð „Þið eruð ekki þjóðin“ við lítinn fögnuð viðstaddra.<ref>{{tímarit.is|4011594|Góð vika/slæm vika|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=56|útgáfudagsetning=29.11.2008}}</ref> === Áttundi mótmælafundur, 29. nóvember 2008 === Áttundi laugardagsfundurinn var haldinn 29. nóvember 2008. Ræðumenn í þetta sinn voru [[Illugi Jökulsson]] rithöfundur,<ref>{{cite web|url=http://www.dv.is/blogg/tresmidja/2008/11/29/gerum-thad-theirra/|title=Gerum það án þeirra|website=DV.is/blogg: Ræða|author=Illugi Jökulsson|date=29.11.2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20100326161528/http://www.dv.is/blogg/tresmidja/2008/11/29/gerum-thad-theirra/|archive-date=26.3.2010}}</ref> Kristín Tómasdóttir frístundaráðgjafi, og [[Stefán Jónsson (f. 1964)|Stefán Jónsson]] leikstjóri.<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/pistlar/raedur/nr/183|title=Stefán Jónsson á Austurvelli 29. nóvember 2008|author=Stefán Jónsson|date=29.11.2008|archive-date=2008-12-04|archive-url=https://web.archive.org/web/20081204013021/http://smugan.is/pistlar/raedur/nr/183|access-date=2024-11-18|url-status=bot: unknown}}</ref> Á fimmta þúsund manns mættu á fundinn, þrátt fyrir kulda, og góð stemning var í hópnum.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/forsida/2008/11/29/segir_goda_stemningu_a_motmaelafundi/|vefsíða=mbl.is|date=29. nóvember, 2008|title=Segir góða stemningu á mótmælafundi|archive-date=6.10.2017|archive-url=https://vefsafn.is/is/20171006173230/http://www.mbl.is/frettir/forsida/2008/11/29/segir_goda_stemningu_a_motmaelafundi/}}</ref> Þátttakendum bauðst að undirrita „uppsagnarbréf“ handa völdum ráðamönnum.<ref>{{tímarit.is|4011987|Ráðamönnum sagt upp|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=30. nóvember 2008|blaðsíða=1}}</ref> === Mótmæli við Stjórnarráðið og Seðlabankann, 1. desember 2008 === [[Mynd:W08_Protesters_Arnarhóll_9424.JPG|thumb|Mótmælendur á Arnarhóli.]] Mánudaginn 1. desember 2008 (fullveldisdaginn) mætti hópur mótmælanda fyrir utan [[Stjórnarráð Íslands|Stjórnarráðið]]. [[Eva Hauksdóttir]] fór þar fremst í flokki ásamt átta manns. Hélt fólkið á svörtum og rauðum fánum. Eva Hauksdóttir fór með ýmiss konar þulur og særingar ásamt því að hópurinn kastaði kjötstykkjum á Stjórnarráðið og á grasblettinn þar fyrir framan. Eftir um hálfa klukkustund fór hópurinn í átt að [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankanum]]. Eva Hauksdóttir fór með lögreglumanni að afgreiðsluborði bankans og óskaði eftir því að fá að hitta [[Davíð Oddsson]] Seðlabankastjóra. Nokkur hópur af mótmælendum hafði komið sér fyrir í anddyrinu ásamt Evu og var farið að láta ófriðlega. [[Lögregla|Lögreglan]] vísaði fólkinu út. Í framhaldinu fór Eva til fundar við Davíð Oddson. Eftir fundinn kom [[Eva Hauksdóttir|Eva]] út með brúðu í líki Davíðs og framdi þar gjörning sem gekk út á að bera Davíð úr bankanum. Á [[Arnarhóll|Arnarhóli]] höfðu um 1000 manns safnast saman þegar mest var. Þar höfðu [[Borgarahreyfingin]] og [[Mótmælasamtökin Nýir tímar]] hvatt fólk til að koma saman á þjóðfundi um fullveldið. Síðar tók fólk að streyma þaðan að [[Seðlabanki|Seðlabankanum]]. Þegar hópurinn hafði náð áfangastað var ástandið orðið mjög eldfimt og nokkrir mótmælendur komnir á þak bankans. Margt fólk safnaðist fyrir í anddyrinu sem varð til þess að lögreglan gaf skipun um að rýma anddyrið. Þetta var gert nokkrum sinnum með litlum árangri sem varð til þess að lögreglan hótaði að nota [[Piparúði|piparúða]] á mótmælendur. Það kom þó aldrei til þess þar sem lögreglan átti samtal við mótmælendur sem töluðu um þeir vildu fara út með einhverri reisn og helst ekki fyrr en eftir einhvern tíma. Þá voru þau fyrirmæli gefin út til aðgerðahópa lögreglu að beita ekki neinni hörku við að koma mótmælendum út. Ágætlega gekk hjá lögreglu að koma fólkinu út en þó voru um 100 manns sem ekki vildu fara. Lögreglan gerði þá samkomulag við mótmælendur að ef þeir myndu bakka með sína lögreglumenn þá myndu mótmælendur fara út. Þetta gekk eftir og tókst lögreglu að rýma anddyrið án þess að til átaka kæmi.<ref name=":2" /> === Níundi mótmælafundur, 6. desember 2008 === Níundi mótmælafundurinn var haldinn laugardaginn 6. desember 2008. Ræðumenn voru [[Gerður Kristný]] rithöfundur og Jón Hreiðar Erlendsson fyrrum vörubílstjóri. Lúðrasveit Íslands undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum. Um 1500 manns sóttu fundinn, en þar boðaði Hörður Torfason upphaf „skyndiaðgerða“: <blockquote>Um 1.500 manns sóttu mótmælafund vegna efnahagsástandsins á Austurvelli í gær. Skipuleggjandi boðar til aðgerða með klukkustundar fyrirvara í vikunni. MÓTMÆLI Það er ekki nóg að halda mótmælafundi einu sinni í viku. Nú taka við skyndiaðgerðir. <ref>[http://vefblod.visir.is/index.php?s=2629&p=66525 Fréttablaðið 7. desember, 2008. Boða skyndiaðgerðir.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> Stöð 2 Kvöldfréttir.<ref>[http://vefmidlar.visir.is/?channelID=&programID=d93d6ddc-f3df-4c27-90e2-28d49738f306&mediaSourceID=fbf147c6-d35e-4e1f-afe5-83fa8b4abb8f&mediaClipID=7f98a25e-45ce-4eb3-a65a-1213e38650b5 Stöð 2 6. desember, 2008. Kvöldfréttir]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref></blockquote> Fundurinn var boðaður kl. 14:00. Fáir mættu á mótmælin í byrjun eða um 200-300 manns. [[Lögreglan á Íslandi|Lögreglan]] fylgdist með ákveðnum einstaklingum sem mest voru áberandi á mótmælunum við Seðlabankann þann 1. desember. Um klukkan 15:00 sást til tveggja pilta klifra upp á svalir fyrir ofan inngang Alþingishússins með skilti sem á stóð „Elskaðu land þitt“ og tilvísun í netslóð sem vísaði á sönglag á netinu. Eftir að þeir voru búnir að koma upp skiltinu fóru þeir niður. Stóðu mótmælin yfir til klukkan 15:31 og þegar mest var voru um 1000 manns á mótmælunum samkvæmt lögreglu. Eftir að mótmælunum lauk urðu nokkrir einstaklingar eftir á svæðinu og klukkan 16:02 kölluðu lögreglumenn lið sitt til baka en lögreglan hafði fylgst grant með mótmælunum sem fóru fram án átaka.<ref name=":2" /> Dreifimiðum var dreift á mótmælunum þar sem boðað var til nýrra mótmæla þann 8. desember á Austurvelli. Fyrirsögn dreifimiðanna var „TÍMI FYRIR AÐGERÐIR“ og stóð þar að þau mótmæli yrðu „annað stig“ í baráttu mótmælenda fyrir breytingum sem felast meðal annars í því að „raunverulega framkvæma þær ágætu hugmyndir sem fram hafa komið og hvernig megi ná fram réttlætinu. Ekki láta þig vanta, vertu með í aðgerðum gegn yfirvaldinu, vertu með í Byltingunni!“.<ref name=":2" /> === Mótmæli í Alþingishúsinu, 8. desember 2008 === {{aðalgrein|Nímenningarnir}} Mánudaginn 8. desember 2008 freistaði hópur um 30 mótmælenda þess að komast á palla Alþingis. Þingverðir og lögregla meinuðu fólkinu að komast á þingpalla. Níu úr þessum hóp voru síðar ákærð fyrir árás á sjálfræði Alþingis. Í ákæru sem þeim var birt 1. mars segir að fólkið sé ákært fyrir: <blockquote>... brot gegn valdstjórninni, almannafriði og allsherjarreglu og húsbrot með því að hafa, þann 8. desember 2008, ásamt hópi óþekktra manna, í heimildarleysi ruðst inn í Alþingishúsið við Austurvöll meðan á þingfundi stóð. ... Með háttsemi sinni rufu ákærðu friðhelgi Alþingis og starfsfrið auk þess sem öryggi Alþingis var hætta búin.<ref>{{cite web |url=http://www.rvk9.org/2010/05/21/ak%c3%a6rurnar-a-hendur-nimenningunum/ |title=rvk9.org, stuðningssíða nímenninganna. sótt 29. september 2010 |access-date=2010-10-01 |archive-date=2011-02-01 |archive-url=https://web.archive.org/web/20110201050856/http://www.rvk9.org/2010/05/21/ak%C3%A6rurnar-a-hendur-nimenningunum/ |url-status=dead }}</ref></blockquote> Tveir mótmælendanna komust upp á áhorfendapalla Alþingis, Snorri Páll Jónsson Úlfhildarson og óþekkt kona. Áður en hann var dreginn niður náði Snorri að hrópa af pöllunum: {{tilvitnun2|Þetta hús þjónar ekki tilgangi sínum lengur, drullið ykkur út.<ref>{{cite web|url=http://attac.is/index.php?option=com_content&view=article&id=109:raeea-solveigar-jonsdottur-a-austurvelli-15-mai-2010|website=attac.is|title=Ég ákæri ykkur. Ræða Sólveigar Jónsdóttur á Austurvelli 15. maí 2010|author=Sólveig Jónsdóttir|date=15. maí 2010|access-date=2010-10-01|archive-date=2016-03-05|archive-url=https://web.archive.org/web/20160305102100/http://attac.is/index.php?option=com_content&view=article&id=109:raeea-solveigar-jonsdottur-a-austurvelli-15-mai-2010|url-status=dead}}</ref>}} Hópur sem kallaði sig „Aðgerð Aðgerð“ lýsti yfir ábyrgð á aðgerðunum. Til nokkurra átaka kom fyrir utan þinghúsið þegar félagar hinna handteknu reyndu að frelsa þá úr klóm lögreglu. Lögreglan var með sérstakan viðbúnað á lögreglustöðinni við Hverfisgötu af ótta við sams konar umsátursástand og 22. nóvember. Ekki kom þó til þess.<ref>{{tímarit.is|6449496|„Út, út, drullið ykkur út“|blað=DV|útgáfudagsetning=9.12.2008|blaðsíða=8|höfundur=Atli Már Gylfason}}</ref> === Mótmæli við Ráðherrabústaðinn, 9. desember 2008 === Nokkrir tugir manns komu saman við [[Ráðherrabústaðurinn|Ráðherrabústaðinn]] við [[Tjarnargata|Tjarnargötu]] til að mótmæla ríkisstjórnarfundi sem þar fór fram, þriðjudaginn 9. desember. Hópurinn stillti sér upp í götunni og kom þannig í veg fyrir að ráðherrarnir kæmust að húsinu frá Tjarnargötu. Ráðherrarnir gengu þá inn bakdyramegin í gegnum garðinn ofan við húsið, frá [[Suðurgata|Suðurgötu]]. Eftirfarandi tilkynning var send út vegna aðgerðarinnar: <blockquote>Pólitísk aðgerð, 9.desember 2008, við Ráðherrabústaðinn við Tjarnargötu: Við, fólkið, komum í veg fyrir inngöngu inn í Ráðherrabústaðinn við Tjarnargötu og stöðvum þar með áframhaldandi valdníðslu ráðamanna. Peningar hafa stýrt fólki á kostnað réttinda þeirra og ráðamenn og þeirra klíkur hafa hagrætt fjármagni eftir eigin hagsmunum. Sú hagræðing hefur ekki skilað sér í réttlátu samfélagi, réttlátum heimi. Tími aðgerða er runninn upp, því réttlátt samfélag er ekki einungis mögulegt, heldur er það skylda okkar að berjast fyrir því!<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/frettir/frettir/nr/290|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090220132513/www.smugan.is/frettir/frettir/nr/290|archive-date=20.2.2009|title=Ráðherrum varnað inngöngu|website=Smugan|date=9. desember 2008}}</ref></blockquote> Tveir voru handteknir fyrir að hlýða ekki tilmælum lögreglu.<ref>{{cite web|url=http://logregla.is/displayer.asp?cat_id=1040&module_id=220&element_id=13128|title=Tveir mótmælendur handteknir|website=Lögregluvefurinn|date=9 desember 2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090424114011/http://www.logregla.is/displayer.asp?cat_id=1040&module_id=220&element_id=13128|archive-date=24.4.2009}}</ref> Í ''Morgunblaðinu'' var því slegið föstu að mótmælendur við Ráðherrabústaðinn væri sami „[h]ópur mótmælenda sem efndi til mótmæla í Alþingishúsinu [8. desember]“.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/12/09/motmaeli_vid_radherrabustadinn/|title=Mótmæli við Ráðherrabústaðinn|website=Mbl.is|date=9. desember 2008|retrieved=4. október 2010}}</ref> === Tíundi mótmælafundur, 13. desember 2008 === Tíundi laugardagsfundurinn var haldinn á Austurvelli 13. desember 2008. Um 1000 manns mættu á fundinn og sýndu samstöðu með 17 mínútna þögn í stað ræðuhalda. Á Akureyri tóku um 150 manns þátt í mótmælum undir yfirskriftinni „Virkjum lýðræðið“.<ref>{{tímarit.is|4015159|Lögreglan gaf fólki kakóbolla|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=4|útgáfudagsetning=14.12.2008}}</ref> <gallery> Image:W10 Hördur Torfason organizer 9761.JPG|Tíunda vikan og tíu útikerti við Alþingishúsið. Image:W10 Protesters 9755.JPG|Mótmælaskilti. Image:W10 Protesters 9825.JPG|Neyðarstjórn kvenna. </gallery> === Mótmæli við bankana, 17. desember 2008 === Boðuð mótmæli miðvikudaginn 17. desember áttu að hefjast kl. 9:00 við Austurvöll og þaðan átti að halda í bankana. Strax kl. 09:17 voru um 30 mótmælendur komnir inn á skrifstofur [[Landsbankinn|Landsbankans]] í [[Kirkjustræti]], flestir grímuklæddir og var óskað eftir aðstoð lögreglu við að koma þeim út. Hópurinn hélt þá í Landsbankann við [[Austurstræti]]. Þá hafði mótmælendum fjölgað í um 50 manns. Þau komu sér fyrir á 2. hæð hússins og stóð viðveran til um kl. 10:00 eða þar til ákveðið var að fara að Landsbankanum við Laugaveg 77. Þegar komið var í bankann skipti hópurinn sér í tvo minni hópa. Einn hópurinn fór á skrifstofurnar og hinn hélt til í afgreiðslusal. Eftir skamma stund yfirgáfu mótmælendur bankann og fóru á kaffihús [[Hljómalind]]ar við Laugarveg.<ref name=":2" /> Fólkið mótmælti meðal annars ráðningu [[Tryggvi Jónsson|Tryggva Jónssonar]] fyrrverandi aðstoðarforstjóra [[Baugur Group|Baugs]] til Landsbankans og hrópaði slagorðið „Borgið ykkar skuldir sjálf“.<ref>{{tímarit.is|4015405|Mótmælt í tveimur löndum|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=18.12.2008|blaðsíða=2}}</ref> Um kl. 13:00 var lögregla kölluð til vegna hóps mótmælenda á 101 Hotel við [[Hverfisgata|Hverfisgötu]] 10. Þeir biðu þar eftir [[Björgólfur Thor Björgólfsson|Björgólfi Thor Björgólfssyni]] sem var staddur á hótelinu. Mótmælendur sættust á að fara út eftir viðræður við lögreglu. Þegar mótmælendur voru komnir út gekk [[Jón Ásgeir Jóhannesson]] út af hótelinu og samkvæmt lögreglu veittust þeir að honum og reyndu að hefta för hans.<ref name="gudjonheidar" /><ref name=":2" /><ref>{{tímarit.is|4015407|Veist að Jóni Ásgeiri í gær|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=18.12.2008|blaðsíða=4}}</ref> Á bloggsíðu Guðjóns Heiðars Valgarðssonar, eins af mótmælendunum, segir hann:<blockquote>Þegar Jón Ásgeir kom út spurði ég hann hvort hann hafi stöðvað frétt [[DV]], hann veitti ekki svör og ætlaði greinilega ekki að staldra við og spjalla. Því tók ég mér snjóbolta í hönd og henti honum í smettið á Jóni. Fleiri fylgdu í kjölfarið og fékk Jón vænar gusur af snjóslugsi yfir fína jakkann sinn.<ref name="gudjonheidar">{{cite web|url=https://frussukusk.blog.is/blog/frussukusk/entry/747924/|title=Ég kastaði snjóbolta í Jón Ásgeir Jóhannesson|author=Guðjón Heiðar Valgarðsson|date=17.12.2008|website=Blog.is}}</ref></blockquote>Einnig segir hann að það hafi verið afar frelsandi að kasta snjóbolta í hann og mælti með að aðrir gerðu slíkt hið sama þegar Jón Ágeir yrði á vegi þeirra. === Ellefti mótmælafundur, 20. desember 2008 === [[Mynd:W11 Silent Protest 0073.JPG|thumb|right|Mótmælaskilti frá Neyðarstjórn kvenna.]] Á ellefta laugardagsfundinum voru aftur þögul mótmæli í ellefu mínútur. Um 500 manns mættu á mótmælin. Eftir fundinn köstuðu nokkrir mótmælendur snjó og skóm í Alþingishúsið.<ref>{{tímarit.is|4015701|Hentu skóm í Alþingishúsið|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=21.12.2008|blaðsíða=2}}</ref> Fyrirmyndin að skókastinu var atvik þar sem íraski blaðamaðurinn [[Muntadhar al-Zaidi]] kastaði skó að [[George W. Bush]] á blaðamannafundi í Bagdad sex dögum fyrr. === Tólfti mótmælafundur, 27. desember, 2008 === Tólfti laugardagsfundurinn var haldinn 27. desember 2008, á þriðja degi jóla. Lögregla taldi að um 500 hefðu mætt, en skipuleggjendur töldu það vera nær 1000.<ref>{{tímarit.is|5234896|Tólfti mótmælafundurinn á Austurvelli|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=29.12.2008|blaðsíða=4}}</ref> Ræðumenn voru [[Björn Þorsteinsson]] heimspekingur<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/ba271208.pdf Raddir fólksins: Ræða Björns Þorsteinssonar 27. des 2008.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> og [[Ragnhildur Sigurðardóttir]] sagnfræðingur.<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/ba271208.pdf Raddir fólksins: Ræða Ragnhildar Sigurðardóttur 27. des 2008]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> Mörg mótmælaskilti voru sett upp eins og [[umferðarmerki]] þar sem samningum við [[Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn|Alþjóðagjaldeyrissjóðinn]] var mótmælt og þess krafist að bankastjórum yrði vikið frá störfum.<ref>{{tímarit.is|5234917|Mótmælastaða|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=29.12.2008|blaðsíða=25}}</ref> Um 80 manns komu saman við þögul mótmæli á ráðhústorginu á Akureyri. === Kryddsíldarmótmælin, 31. desember 2008 === Nokkur hundruð manns söfnuðust saman við [[Hótel Borg]] á Austurvelli. Búist var við forystufólki stjórnmálaflokkanna í beina útsendingu á [[kryddsíld (sjónvarpsþáttur)|kryddsíld]] [[Stöð 2|Stöðvar 2]] á gamlársdag þar sem [[Sigmundur Ernir Rúnarsson]] var þáttastjórnandi. Hópur fólks fór gekk með blys frá Stjórnarráðinu á Austurvöll til að færa mótmælin nær þeim sem verið var að mótmæla.<ref name="10ar" /> Lögregla var með viðbúnað og til átaka kom við mótmælendur sem ruddu sér leið inn á hótelið og kveiktu þar í reyksprengjum og blysum.<ref name=":2" /> Lögregla beitti piparúða á mótmælendur og þurftu nokkrir að leita aðhlynningar vegna þess. Grjóti var kastað í andlit eins lögreglumanns sem kjálkabrotnaði.<ref>{{tímarit.is|4016189|Útsending Kryddsíldar rofin|útgáfudagsetning=2. janúar 2009|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=6}}</ref> Mótmælendur klipptu að lokum í sundur myndsnúru sem lá frá hótelinu að bíl fyrir utan og útsendingu var hætt. Seinna lýsti Arnar Rúnar Marteinsson varðstjóri því að það hversu mikil læti urðu þennan dag hafi komið lögreglu á óvart. Lögregla var fáliðuð þar sem meiri mannskapur hafði verið boðaður á vakt um kvöldið.<ref name="10ar">{{cite web|url=https://www.visir.is/g/20181905781d/tiu-ar-fra-hruni-sau-i-hvad-stefndi-eftir-kryddsildarmotmaelin|title=Tíu ár frá hruni: Sáu í hvað stefndi eftir Kryddsíldarmótmælin|date=1. október 2018|author=Sunna Kristín Hilmarsdóttir|website=Vísir.is}}</ref> Í skýrslu um aðgerðir lögreglu á þessum tíma kemur fram hjá ónefndum lögreglumanni sem var við störf þennan dag: <blockquote>Hluti mótmælenda á þessum tíma var vissulega góðkunningjar lögreglunnar og ungt róttækt fólk. Stór hluti var þó „venjulegir“ borgarar sem dags daglega myndu ekki taka þátt í skemmdarverkum, ofbeldi eða svívirða lögreglumenn við skyldustörf. [...] Mér virðist söguskýringin ætla að verða sú að þeir sem komu illa fram í mótmælunum og gengu of langt hafi bara verið lítill hópur góðkunningja lögreglunnar. Ekkert er fjær sanni í mínum huga.<ref name=":2" />{{rp|82}}</blockquote> === Þrettándi mótmælafundur, 3. janúar 2009 === Þrettándi laugardagsfundurinn var haldinn 3. janúar 2009 undir yfirskriftinni „Breiðfylking gegn ástandinu“.<ref>{{tímarit.is|5244935|Dagný Dimmblá sló í gegn|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=5.1.2009|blaðsíða=11}}</ref> Ræðumenn voru Halldóra Guðrún Ísleifsdóttir kennari og grafiskur hönnuður,<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/hgi030109.pdf Raddir fóklsins: Ræða Halldóru Guðrúnar Ísleifsdóttur 3. janúar, 2009.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref>, Einar Már Guðmundsson rithöfundur <ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/emg030109.pdf Raddir fólksins: Ræða Einars más Guðmundssonar 3. janúar 2009]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> og Dagný Dimmblá Jóhannsdóttir, 8 ára nemandi í Ísaksskóla.<ref>{{tímarit.is|401628|Átta ára stúlka í ræðustól|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=4. janúar 2009|blaðsíða=2}}</ref> Skipuleggjendur töldu að um 5.000 manns hefðu verið á Austurvelli, en lögregla taldi nokkuð færri.<ref>{{tímarit.is|4016280|Þúsundir á Austurvelli|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=1|útgáfudagetning=4.1.2009}}</ref> <gallery> Image:W13 Hördur Torfason organizer 0366.JPG|Hörður Torfason. Image:W13 Protesters 0394.JPG|Mótmælendur með skilti. Image:W13 Einar Már Gudmundsson speaker 0477.JPG|Einar Már Guðmundsson. Image:W13 Protesters 0412.JPG|Mótmælandi með öryggisgleraugu og öryggishjálm. Image:W13 Protesters 0434.JPG|Mótmælendur á Austurvelli. </gallery> === Fjórtándi mótmælafundur, 10. janúar 2009 === Fjórtándi laugardagsfundurinn var haldinn kl. 15:00 laugardaginn 10. janúar. Ræðumenn voru [[Þorvaldur Þorvaldsson]] trésmiður, [[Lilja Mósesdóttir]] hagfræðingur,<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/pistlar/penninn/lilja-mosesdottir/nr/574|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090130155618/www.smugan.is/pistlar/penninn/lilja-mosesdottir/nr/574|website=Smugan|date=10. janúar 2009|title=Þegar ekkert er eins og áður|author=Lilja Mósesdóttir|archive-date=30.1.2009}}</ref> og Lárus Páll Birgisson sjúkraliði.<ref>{{cite web|url=http://this.is/nei/?p=2430|website=Nei.|title=En þjóðin er þér ósammála|date=13. janúar 2009|author=Lárus Páll Birgisson|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090130154239/http://this.is/nei/?p=2430|archive-date=30.1.2009}}</ref> Skipuleggjendur töldu að um 4.000 manns hefðu mætt á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|6425368|Sandkorn|blað=DV|útgáfudagsetning=12.1.2009|blaðsíða=14}}</ref> <gallery> Image:W14 Lilla Mosesdottir speaker 0741.JPG|Lilja Mósesdóttir Image:W14 Protesters 0711.JPG|Mótmælandi með skilti með „Fjandafælu“ [[Jón lærði Guðmundsson|Jóns lærða]]. Image:W14 Protesters 0801.JPG|Horft yfir mannfjöldann á Austurvelli. Image:W14 Protesters 1063.JPG|Fánar mótmælenda. </gallery> === Fimmtándi mótmælafundur, 17. janúar 2009 === Fimmtándi laugardagsfundurinn fór fram 17. janúar 2009 kl. 15:00. Á fjórða þúsund manns mættu á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|5245740|Yfir þrjú þúsund á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=19.1.2009|blaðsíða=8}}</ref> Ræðumenn voru Svanfríður Anna Lárusdóttir, sem var atvinnulaus, og [[Gylfi Magnússon]] dósent í viðskiptafræði við Háskóla Íslands.<ref>{{cite web|url=http://www3.hi.is/%7Egylfimag/A_Austurvelli_17-1-09.pdf|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090425050335/http://www3.hi.is/%7Egylfimag/A_Austurvelli_17-1-09.pdf|title=Ræða á Austurvelli 17. janúar 2009|author=Gylfi Magnússon|date=17. janúar, 2009|website=Hi.is|archive-date=25.4.2009}}</ref> Mótmæli fóru fram á sex stöðum á landinu þennan dag: Reykjavík, Ísafirði, Akureyri, Dimmuborgum í Mývatnssveit, Selfossi og Egilsstöðum.<ref>{{cite web|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090417233855/ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item246628/|archive-date= 17.4.2009|website=Ruv.is|date=17. janúar 2009|title=Mótmælt á sex stöðum á landinu|url=http://ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item246628/}}</ref><ref>{{cite web|url=https://larahanna.blog.is/blog/larahanna/entry/774190/|author=Lára Hanna Einarsdóttir|date=18.1.2009|title=Mótmælt víða um land|website=blog.is}}</ref> Samtökin Nýjar raddir sem [[Ástþór Magnússon]] stofnaði til höfuðs Röddum fólksins, efndu til samkomu við Austurvöll sama dag klukkan 15:15. Þar áttu umræður að hefjast með stuttu ávarpi og þá átti orðið að vera laust. Lögreglan mætti á staðinn og fjarlægði sendiferðabíl og annan búnað Nýrra radda. Í framhaldi kærðu Nýjar raddir framgöngu lögreglu.<ref>{{cite web|url=http://lydveldi.blog.is/blog/lydveldi/entry/774223/|title=STJÓRNSÝSLUKÆRA vegna Lögreglunnar í Reykjavík|author=Ástþór Magnússon|website=blog.is|date=17.1.2009}}</ref> <gallery> Image:W14x Protesters 0976.JPG|Hópur heilbrigðisstarfsfólks mótmælir niðurskurði vegna Bankahrunsins. Image:W14x Protesters at Austurvöllur 0993.JPG|Mótmælaskilti þar sem má sjá skrifað „Helvítis fokking fokk!“ og „Ég er ekki þjóðin“. Image:W14x Speaker Gylfi Magnusson 1025.JPG|Gylfi Magnússon. Image:W14x Speaker Svanfridur Anna Larusdottir 1060.JPG|Svanfríður Anna Lárusdóttir. Image:W14x Protesters 1099.JPG|Súpueldhús á Austurvelli. </gallery> === Mótmæli við Alþingishúsið, 20. janúar 2009 === Þriðjudaginn 20. janúar kom Alþingi saman á ný eftir jólafrí og Raddir fólksins höfðu boðað mótmæli af því tilefni. Krafa mótmælenda var að boðað yrði til kosninga sem fyrst. Þingsetning var klukkan 13:00. Þá var hópur mótmælenda mættur á Austurvöll og fjölgaði eftir því sem leið á daginn. Mótmælendur slógu á trommur og hrópuðu slagorðið „Vanhæf ríkisstjórn“. Sturla Jónsson var með gasknúnar flautur sem gáfu frá sér mikinn hávaða.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/20/piparudi_og_handtokur/|title=Piparúði og handtökur við Alþingi|website=Mbl.is|date=20.1.2009}}</ref> Lögreglumenn í óeirðabúningum skipuðu sér framan við Alþingishúsið og í Alþingisgarðinum til að varna mótmælendum inngöngu í Alþingishúsið. Um 20 manns voru handteknir í Alþingisgarðinum og fluttir í bílakjallara Alþingis.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22324/|title=Myndskeið: Þjóðin var í Alþingisgarðinum|website=Mbl.is|date=20.1.2009}}</ref> Mótmælendur á Austurvelli hentu reyksprengjum og súrmjólk á lögregluna sem beitti bæði kylfum og piparúða á mótmælendur.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22325/|title=Myndskeið: Beittu kylfum á mótmælendur|website=Mbl.is|date=20.1.2009}}</ref> Margar rúður í Alþingishúsinu voru brotnar. Töluverður fjöldi mótmælenda hélt áfram trommuslætti eftir að þingmenn hurfu úr þinghúsinu, og um sjöleytið var kveiktur bálköstur norðan við Skálann, viðbyggingu Alþingishússins.<ref name=":2" />{{rp|101}} Í blöðunum var mótmælunum lýst sem mestu mótmælum Íslandssögunnar frá 1949<ref>{{tímarit.is|5245813|Mestu mótmæli frá 1949|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=21.1.2009|blaðsíða=1}}</ref> og farið var að tala um þau sem „byltingu“.<ref>{{tímarit.is|6364164|Janúarbyltingin á Austurvelli|blað=DV|útgáfudagsetning=21.1.2009|blaðsíða=2}}</ref> Fyrr um kvöldið höfðu mótmælendur reynt að kveikja í [[Óslóartréð|Óslóartrénu]] þar sem það stóð en eldurinn hafði slokknað af sjálfu sér.<ref>{{cite web|url=http://www.visir.is/osloartred-fellt-og-brennt/article/2009276463267|title=Oslóartréð fellt og brennt|date=20.1.2009|website=Vísir.is}}</ref> Laust fyrir miðnætti gerðu nokkrir mótmælendur aðra atlögu að trénu með því að klippa á víra sem héldu því uppi. Eftir dágóða stund tókst að fella tréð. Mótmælendur drógu tréð fyrir framan Skálann á Austurvelli<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/21/osloartred_borid_a_balid/|title=Óslóartréð borið á bálið|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Gerðar voru nokkrar tilraunir til þess að kveikja í trénu en erfitt reyndist að fá það til að loga. Það hafðist þó að lokum og bálið logaði lengi þar sem mótmælendur bættu á það eldsmat af nærliggjandi byggingarsvæðum. Um tvöleytið hófu lögregla og slökkvilið að slökkva bálið og aðra elda sem mótmælendur höfðu kveikt á Austurvelli. Aðgerðum lögreglu lauk ekki fyrr en um klukkan 3 um nóttina.<ref name=":2" />{{rp|103}} Nokkrir eftirmálar urðu eftir þessi mótmæli, þar sem [[Geir Jón Þórisson]] hélt því fram í skýrslu lögreglu um mótmælin árið 2012 að þingmenn [[Vinstri græn]]na, [[Steingrímur J. Sigfússon]] og [[Álfheiður Ingadóttir]], hefðu gagnrýnt störf lögreglu í þinghúsinu þennan dag. Hann hélt því líka fram að Álfheiður hefði verið í sambandi við mótmælendur í Alþingisgarðinum fyrr um daginn með farsíma úr þinghúsinu.<ref name=":2" />{{rp|98}} Álfheiður vísaði því á bug að hún hefði stýrt mótmælunum við húsið.<ref>{{cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/alfheidur-oskar-gagna-fra-logreglu|title=Álfheiður óskar gagna frá lögreglu|date=27.2.2012|website=RÚV}}</ref> Þetta varð samt tilefni [[samsæriskenning]]ar um að mótmælin hefðu í raun ekki verið sjálfsprottin heldur skipulögð af Vinstri grænum (sem voru í stjórnarandstöðu) og hafi lyktað með eins konar [[valdarán]]i.<ref>{{cite web|url=https://www.althingi.is/altext/140/03/r29141646.sgml|author=Vigdís Hauksdóttir|title=Ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur stjórnlagaráðs að frumvarpi til stjórnarskipunarlaga|date=29.3.2012|website=Alþingi.is}}</ref><ref>{{cite web|url=https://andriki.is/2010/10/07/fimmtudagur-7-oktober-2010/|title=Fimmtudagur 7. október 2010|date=7.10.2010|website=Andríki}}</ref><ref>{{cite web|url=https://kjarninn.is/skodun/2018-09-18-rytingsstunga-nasistanna-yfirfaerd-island-ii/|author=Þorvaldur Logason|title=Rýtingsstunga nasistanna yfirfærð á Ísland II|date=20.9.2018|website=Kjarninn}}</ref> <gallery> Image:W15 Police 1445.JPG|Mótmælendur slá á fötur upp við lögreglumenn sem standa þétt upp við Alþingishúsið. Image:W15 Protesters 1231.JPG|Reykur vegna blysa og reyksprengja yfir Austurvelli. Image:W15 Protesters 1253.JPG|Lögregla ræðir við mótmælendur. Image:W15 Protesters 1807.JPG|Fólk safnast við bálköstinn um kvöldið. </gallery> === Mótmæli við Stjórnarráðið og Alþingishúsið, 21. janúar 2009 === Daginn eftir þingsetningu mættu mótmælendur á Austurvöll klukkan eitt. Jarðarför átti að vera í Dómkirkjunni klukkan 3 og mótmælendur fluttu sig því að Stjórnarráðinu þar sem mótmælin héldu áfram. Stór hópur lögreglumanna í óeirðabúnaði þurfti að aðstoða ráðherra við að komast þaðan. Mótmælendur veittust að forsætisráðherra, Geir Haarde, þegar hann steig út í ráðherrabílinn og [[Hallgrímur Helgason]] rithöfundur barði með báðum hnefum á húddið á bílnum þegar hann ók frá Stjórnarráðinu í gegnum mannþröngina um klukkan tvö.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22350/|title=Erlendir fjölmiðlar fjalla um atvikið við stjórnarráðið|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref><ref>{{cite web|url=https://www.theguardian.com/world/2009/jan/22/iceland-protests-recession|title=Iceland's coalition struggles to survive protests|date=22.1.2009|author=Valur Gunnarsson|website=The Guardian}}</ref><ref>{{cite web|url=http://news.bbc.co.uk/2/hi/europe/7843327.stm|title=Protesters pelt Iceland PM's car |date=21.1.2009|website=BBC NEWS}}</ref> Eftir það héldu mótmælin áfram nokkra stund en færðust svo aftur inn á Austurvöll. Þar var þögn meðan á jarðarförinni stóð. Dómkirkjuprestur hafði beðið mótmælendur um að hafa hljótt við kirkjuna.<ref>{{tímarit.is|5245874|Aðsúgur gerður að ráðherra|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=22.1.2009|blaðsíða=14}}</ref> Mótmælin héldu svo áfram eftir 4. Lögreglan sló skjaldborg um Alþingishúsið líkt og daginn áður og varð fyrir eggjakasti. Innan dyra hafði boðaður þingfundur hins vegar verið felldur niður. Mótmælendur reyndu að kveikja bál á nokkrum stöðum á Austurvelli en þau voru slökkt jafnharðan.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22337/|title=Myndskeið: Mótmæla aftur í dag|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Klukkan 8 um kvöldið hófst fundur Samfylkingarfélagsins í Reykjavík í [[Þjóðleikhúsið|Þjóðleikhúskjallaranum]]. Þangað hélt stór hópur mótmælenda og kveikt var bál utan við innganginn. Á fundinum ályktaði félagið að slíta bæri stjórnarsamstarfinu við Sjálfstæðisflokkinn.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/21/samthykktu_alyktun_um_stjornarslit/|title=Samþykktu ályktun um stjórnarslit|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Eftir að fundinum lauk héldu mótmælendur aftur á Austurvöll þar sem lögregla varð fyrir grjótkasti og beitti piparúða til að dreifa mannfjöldanum. Piparúðinn kláraðist um miðnætti og tók lögreglan þá til þess bragðs að sprengja [[táragas]]sprengjur í fyrsta sinn frá 1949.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/22/taragasi_beitt_a_austurvelli/|date=22. janúar, 2009|title=Táragasi beitt á Austurvelli|website=Mbl.is}}</ref> Ein örsaga frá þessu kvöldi sem er höfð eftir í bókinni ''Hrunið'' eftir [[Guðni Th. Jóhannesson|Guðna Th. Jóhannesson]] er að svissneski listaverkasafnarinn [[Francesca Thyssen-Bornemisza]] hafi haldið kvöldverðarboð fyrir íslenska myndlistarmenn á veitingastaðnum Við Tjörnina og lyktin af táragasinu borist gestum sem stóðu og drukku kampavín á svölunum.<ref>{{cite journal|author=Benedikt Jóhannesson|year=2009|journal=Skírnir|volume=183|number=2|title=Í skugga hrunsins: Ritdómar|page=519|url=https://timarit.is/gegnir/991008671949706886}}</ref> Thyssen-Bornemisza var áberandi bakhjarl íslenskrar myndlistar á þessum tíma og árin eftir hrun. Eftir að táragasinu var beitt færðu mótmælendur sig aftur að Stjórnarráðinu þar sem hópur lögreglumanna stóð fyrir framan húsið og varð fyrir töluverðu grjótkasti. Um klukkan 2 gerðist það hins vegar að hópur mótmælenda tók sér stöðu framan við lögreglumennina til að verja þá fyrir grjótkastinu og hvetja fólk til að hætta því. Eftir það róuðust mótmælin.<ref name=":2" />{{rp|120}} Næstu daga var kallað eftir því að mótmælendur sýndu andstöðu við ofbeldi með því að auðkenna sig með appelsínugulum lit (sem var vísun í [[Appelsínugula byltingin|appelsínugulu byltinguna]] í Úkraínu 2004-5).<ref>{{tímarit.is|5245941|Mótmæla ofbeldi|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=23.1.2009|blaðsíða=17}}</ref> Sjö lögreglumenn slösuðust í mótmælunum, aðallega út af grjótkasti.<ref name=":2" />{{rp|120}} <gallery> Image:W15a Protesters 1897.JPG|Mótmæli við Stjórnarráðið. Image:W15a Protesters 1919.JPG|Mótmælaskilti við Stjórnarráðið. Image:W15a Protesters 1943.JPG|Hópur mótmælenda við Stjórnarráðið. Image:W15b Protesters 2269.JPG|Lögreglumenn mynda skjaldborg við Alþingishúsið. </gallery> === Mótmæli við Alþingishúsið, 22. janúar 2009 === [[Mynd:W15c Protesters 2580.JPG|thumb|Mótmælendur slá á trommur.]] Á fimmtudeginum var mótmælt sem fyrr og trommur barðar, en mótmælin voru mun friðsamlegri en dagana tvo þar á undan. Áætlað var að 400-500 manns hefðu mætt á Austurvöll. Sumir mótmælendur færðu lögreglumönnum blóm. Ýmis samtök sem höfðu tekið þátt í mótmælunum sendu frá sér yfirlýsingar þar sem ofbeldi gegn lögreglu var fordæmt. Raddir fólksins og ýmsir aðrir hópar boðuðu hlé á mótmælum föstudags- og laugardagskvöld þar sem áfengi og mótmæli færu ekki saman.<ref>{{tímarit.is|5245940|Söngur og rósir á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=23.1.2009|blaðsíða=17}}</ref> Margir mótmælendur auðkenndu sig með appelsínugulum borðum og tóku sér sumir stöðu með lögreglu við þinghúsið. Seinna um kvöldið var lögreglumönnum í óeirðabúnaði skipt út fyrir lögreglumenn í hefðbundnum einkennisbúningi.<ref name=":2" />{{rp|128}} Mótmælin stóðu engu að síður fram yfir 11 um kvöldið. <blockquote>Þrátt fyrir meiðsl á fólki, beinbrotna mótmælendur eftir barsmíðar lögreglu, þrátt fyrir að táragasi hafi verið beitt til að sundra mótmælendum og lögreglumaður dvalið á sjúkrahúsi í skammtímalegu eftir miðvikudaginn létu mótmælendur ekki bilbug á sér finna og mættu aftur í gær, fimmtudaginn 22. janúar, til aðgerða á Austurvelli. Lögreglan virðist spila ''good cop-bad cop'' að hætti bíómynda: nú var Geir Jón á svæðinu og fór þá allt friðsamlega fram. Grímuklæddir og grímulausir höfðu hátt saman, í ró og spekt. Mótmælendur færðu lögreglumönnum blóm og heitt kakó. Einn og einn var tekinn af lögreglu, en það var að mestu gert ofstopalaust. - Nei.<ref>{{cite web|url=http://this.is/nei/?p=3221|website=Nei.|date=23. janúar 2009|title=''Good cop''-dagur á Austurvelli|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090130152753/http://this.is/nei/?p=3221|archive-date=30.1.2009|url-status=dead}}</ref></blockquote> === Sextándi mótmælafundur, 24. janúar 2009 === Sextándi laugardagsfundurinn fór fram 24. janúar klukkan 3 á vegum Radda fólksins. Ræðumenn voru [[Magnús Björn Ólafsson]] blaðamaður, [[Hildur Helga Sigurðardóttir]] blaðamaður, Jakobína Ingunn Ólafsdóttir stjórnsýslufræðingur og [[Guðmundur Andri Thorsson]] rithöfundur. Um það bil 6000 manns tóku þátt í mótmælunum.<ref>{{cite web|url=http://www.ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item247637/|title=Allt að 6000 á Austurvelli í dag|date=24.1.2009|website=RÚV|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090206120317/http://www.ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item247637/|archive-date=6.2.2009}}</ref> Samkvæmt dagbók lögreglu fóru mótmælin vel fram og mun jákvæðari andi en dagana á undan. Margir auðkenndu sig með appelsínugulum lit til að sýna andstöðu við ofbeldi. Aðgerðum lögreglu lauk fyrir 7.<ref name=":2" />{{rp|142}} <gallery> Image:W16 Drummers 02618.JPG|Trommað við Alþingishúsið. Image:W16 Thorvaldur performs 02631.JPG|[[Þorvaldur Þorvaldsson]] trésmiður syngur. Image:W16 Speaker Magnus Björn Olafsson 2682.JPG|Magnús Björn Ólafsson með appelsínugulan borða. Image:W16 Protesters 2687.JPG|Mótmælaskilti í líki umferðarskiltis. Image:W16 Protester 2729.JPG|Mótmælendur á Austurvelli. Appelsínugulur litur er áberandi. </gallery> === Stjórnarslit, 26. janúar 2009 === Föstudaginn 23. janúar hafði Geir H. Haarde, forsætisráðherra, boðað til blaðamannafundar í Valhöll þar sem hann sagði frá því að hann hefði greinst með [[krabbamein]] og hygðist segja af sér formennsku í flokknum.<ref>{{tímarit.is|5246178|Aðdragandi sögulegra slita|blað=Morgunblaðið|höfundur=Una Sighvatsdóttir|útgáfudagsetning=27.1.2009|blaðsíða=15}}</ref> Samfylkingin brást við því með tilboði um [[þjóðstjórn]] undir forsæti [[Jóhanna Sigurðardóttir|Jóhönnu Sigurðardóttur]], þáverandi félagsmálaráðherra. Þetta þótti Sjálfstæðismönnum óaðgengilegt skilyrði og töluðu um ístöðuleysi samstarfsflokksins eftir brotthvarf formannsins, [[Ingibjörg Sólrún Gísladóttir|Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur]], sem greindist með krabbamein í höfði í september 2008.<ref>{{cite web|url=http://mbl.is/mm/frettir/sjonvarp/22438/|title=Ásaka hvert annað um hroka|date=26.1.2009|website=Mbl.is}}</ref><ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/kosning/2009/01/26/sett_fram_til_ad_knyja_fram_stjornarslit/|title=Sett fram til að knýja fram stjórnarslit|date=26.1.2009|website=Mbl.is}}</ref><ref>{{tímarit.is|4020086|Deila um ástæður slitanna|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=27.1.2009|blaðsíða=8}}</ref> Sunnudaginn 25. janúar, tilkynnti þáverandi viðskiptaráðherra, [[Björgvin G. Sigurðsson]], um afsögn sína. Sama dag var tilkynnt að þáverandi forstjóri fjármálaeftirlitsins [[Jónas Fr. Jónsson]] og stjórn þess myndu segja af sér. Með þessu kvaðst Björgvin vera að axla pólitíska ábyrgð sem viðskiptaráðherra á [[Bankahrunið á Íslandi|bankahruninu]]. Mánudaginn 26. janúar sagði [[Jón Sigurðsson (f. 1941)|Jón Sigurðsson]] sig úr bankaráði Seðlabankans.<ref>{{tímarit.is|5246178|Sagði sig úr bankaráði Seðlabanka Íslands|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=27.1.2009|blaðsíða=14}}</ref> Mánudaginn 26. janúar 2009, funduðu Geir H. Haarde og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir í Alþingishúsinu. Á þeim fundi var ákveðið að slíta ríkisstjórnarsamstarfi flokkanna. Að fundi loknum gekk Geir H. Haarde á fund forseta Íslands, [[Ólafur Ragnar Grímsson|Ólafs Ragnars Grímssonar]], á [[Bessastaðir|Bessastöðum]] og baðst lausnar fyrir hönd ráðuneytis síns og ríkisstjórnarinnar.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/kosning/2009/01/26/geir_til_bessastada_klukkan_16/|title=Geir til Bessastaða klukkan 16|date=26.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Lítill hópur mótmælenda fagnaði stjórnarslitunum með trommuslætti á Austurvelli. Nokkru áður var farið að nota heitið „búsáhaldabyltingin“ um mótmælin dagana á undan og eftir stjórnarslitin festist sú orðanotkun í sessi. Dagana á eftir var mynduð [[Fyrsta ráðuneyti Jóhönnu Sigurðardóttur|minnihlutastjórn undir forsæti Jóhönnu Sigurðardóttur]] með þátttöku [[Vinstri græn]]na. [[Framsóknarflokkurinn]] féllst á að verja stjórnina falli með því skilyrði að boðað yrði til kosninga um vorið. [[Alþingiskosningar 2009]] voru svo haldnar í apríl. Eitt nýtt framboð, [[Borgarahreyfingin]], spratt beinlínis upp úr mótmælunum á Austurvelli og fékk fjóra þingmenn í kosningunum.<ref>{{tímarit.is|5249027|Borgarahreyfingin - þjóðin á þing|blað=Morgunblaðið|höfundur=Þór Saari|útgáfudagsetning=17.3.2009|blaðsíða=19}}</ref> <gallery> Image:W16a Protester 02999.JPG|Mótmælandi á Austurvelli. Image:W16a Bessastadir 03017.JPG|Sjónvarpsfólk bíður komu forsætisráðherra til Bessastaða. Image:W26a Geir H. Haarde arrives 03030.JPG|Geir H. Haarde kemur til Bessastaða. Image:W16a Resignation 3041.JPG|Geir H. Haarde tilkynnir fjölmiðlum afsögn sína. </gallery> === Sautjándi mótmælafundur, 31. janúar 2009 === Sautjándi laugardagsfundur Radda fólksins var haldinn 31. janúar og kynntur sem „sigurhátíð“.<ref>{{tímarit.is|5246507|Sautjándi mótmælafundurinn|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=2.2.2009|blaðsíða=7}}</ref> Um 2000 manns mættu á fundinn. Þjóðkórinn söng ættjarðarlög. Ræðumenn voru Viðar Hreinsson bókmenntafræðingur, [[Katrín Snæhólm Baldursdóttir]] myndlistarkona og Viðar Þorsteinsson heimspekingur. Um kvöldið voru tónleikar á skemmtistaðnum NASA við Austurvöll undir yfirskriftinni „Búsáhaldaboogie“. Þar komu fram [[Mug­i­son]], [[Sudd­en We­ather Change]], [[Reykja­vík (hljómsveit)|Reykjavík]], [[XXX Rottweilerhundar]] og [[Jeff Who]].<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/folk/frettir/2009/01/31/sigurhatid_radda_folksins_a_austurvelli/|title=Sigurhátíð Radda fólksins á Austurvelli|date=31.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> <gallery> Image:W17 Chorus of the Nation 3322.JPG|Þjóðkórinn. Image:W17 Katrin Snæholm Baldursdottir speaker 3389.JPG|Katrín Snæhólm Baldursdóttir. Image:W17 Protesters 3402.JPG|Hörður Torfason í hópi mótmælenda. </gallery> === Fleiri mótmælafundir í kjölfar Bankahrunsins === Næstu mánuði héldu laugardagsfundir áfram á vegum Radda fólksins, þótt mun færri mættu á flesta þeirra en áður. Krafa mótmælenda var að stjórn Seðlabanka Íslands myndi víkja.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/02/07/thyskir_sparifjareigendur_i_hopi_motmaelenda/|title=Þýskir sparifjáreigendur í hópi mótmælenda|date=7.2.2009|website=Mbl.is}}</ref> Þetta breyttist þegar fyrstu samningarnir vegna [[Icesave]]-reikninganna litu dagsins ljós, en fjölmenn mótmæli vegna þeirra voru sumarið 2009, meðal annars á vegum aðgerðahópsins [[InDefence]].<ref>{{tímarit.is|5260731|„Hvar er forsetinn með öll sín sambönd?“|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=14.8.2009|blaðsíða=2|höfundur=Sigurður Bogi Ævarsson}}</ref> Alls urðu laugardagsfundir Radda fólksins fleiri en 30.<ref>{{cite web|url=https://www.visir.is/g/2009495068878/raddir-folksins-a-austurvelli-i-dag|title=Raddir fólksins á Austurvelli í dag|date=20.6.2009|website=Vísir.is}}</ref> Allt árið 2010 var mótmælt vegna uppgjörs [[húsnæðislán]]a og [[gengislán]]a almennings. Þessi mótmæli náðu hámarki 4. október 2010 þegar allt að 7.000 mættu á Austurvöll,<ref name=":2" />{{rp|233}} bál voru kveikt og flugeldar sprengdir.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2010/10/04/metfjoldi_a_austurvelli/|title=Metfjöldi á Austurvelli|author=Baldur Arnarsson|date=4.10.2010|website=Mbl.is}}</ref> == Mótmælendur == [[Mynd:W06 Protesters 08446.JPG|Mannfjöldinn á Austurvelli|thumb|right|Mannfjöldi á Austurvelli 15. nóvember 2008 þegar talið var að 6.000 manns hefðu mætt til að mótmæla.]] Þótt mótmælaaðgerðir frá hausti 2008 fram að falli ríkisstjórnarinnar í janúar 2009 hafi verið misvel sóttar, er ljóst að mörg þúsund manns tóku þátt í mótmælum um allt land þessa mánuði. Mótmælendur voru síður en svo einsleitur hópur og margir nefndu að þarna hefði komið saman þverskurður af þjóðinni.<ref>{{cite web|url=https://kjarninn.is/skodun/2016-04-15-motmaelin-og-stora-samhengid/|title=Mótmælin og stóra samhengið|date=15. apríl 2016|author=Jón Gunnar Bernburg|website=Kjarninn}}</ref><ref>{{cite web|url=https://www.sarpur.is/Adfang.aspx?AdfangID=550928|title=Spurningaskrá 112 Kreppan, hrunið og Búsáhaldabyltingin: Kona fædd 1956|website=Sarpur: Þjóðhættir|date=2010-1-59|útgefandi=Þjóðminjasafn Íslands}}</ref> Margir höfðu tapað sparnaði við fall bankanna og sáu myntkörfulán sín margfaldast, margt starfsfólk í byggingageiranum og fjármálageiranum missti vinnuna þegar leið á haustið, og heilbrigðisstarfsfólk sá fram á stórfelldan niðurskurð. Allt gaf þetta fólki tilefni til að mæta á Austurvöll og láta í sér heyra. Mótmælin urðu líka vettvangur til þess að afla sér upplýsinga um Bankahrunið þegar efnahagsleg óvissa var áberandi og landsmenn kölluðu á frekari skýringar. Samkvæmt íslensku kosningarannsókninni sem var gerð eftir [[Alþingiskosningar 2009]], sögðust 17% svarenda hafa tekið þátt í mótmælum í kjölfar Bankahrunsins og 70% sögðust hafa verið hlynnt mótmælunum.<ref name="evaheida">{{cite conference|title=Búsáhaldabyltingin: Pólitískt jafnræði og þátttaka almennings í mótmælum|author=Eva Heiða Önnudóttir|conference=Þjóðarspegillinn|year=2011|page=39|url=https://skemman.is/handle/1946/10251}}</ref> Rannsóknin sýndi að ekki var mikill munur á þeim sem tóku þátt og þeim sem ekki tóku þátt hvað varðar menntun og tekjur, en hvatar á borð við áhuga á stjórnmálum, að telja sig vinstra megin við miðju í stjórnmálum og að telja mikla hagsmuni vera í húfi, voru lykilástæður þátttöku. Önnur rannsókn sem var gerð á handahófskenndu 609 manna úrtaki á höfuðborgarsvæðinu sýndi að 25% eða fjórðungur íbúa tók þátt í einhverjum mótmælum á Austurvelli í janúar 2009.<ref name="konnun" /><ref>{{cite journal|title=Economic Crisis and Popular Protest in Iceland, January 2009: The Role of Perceived Economic Loss and Political Attitudes in Protest Participation and Support|author=Jón Gunnar Bernburg|journal=Mobilization: An International Quarterly|year=2015|volume=20|number=2|pages=231–252|doi=10.17813/1086-671X-20-2-231}}</ref> Niðurstöður sýndu að fólk sem var óánægt með lýðræðið og taldi vera spillingu í stjórnmálum, sérstaklega vinstrisinnað fólk, var mun líklegra til að mæta og taka þátt í mótmælunum.<ref name="konnun">{{cite conference|title=Hverjir tóku þátt í Búsáhaldabyltingunni?|author=Jón Gunnar Bernburg, Berglind Hólm Ragnarsdóttir, Sigrún Ólafsdóttir|conference=Þjóðarspegillinn|year=2010|url=https://skemman.is/handle/1946/6856}}</ref> Þau sem að höfðu neikvæðar væntingar um framtíðarstöðu sína og lífskjör voru 15 sinnum líklegri til að sækja mótmælin reglulega, burtséð frá því hver þáverandi lífskjör þeirra voru. Þeir landsmenn sem skilgreindu sig lengst til [[Vinstristefna|vinstri]] voru 50 sinnum líklegri til þess að mæta ítrekað á mótmælin en þeir sem skilgreindu sig lengst til [[Hægristefna|hægri]]. Vantraust á stjórnmálakerfinu hafði líka áhrif; fólk sem bar lítið traust til stjórnmálakerfisins var 6 sinnum líklegra til að mæta á mótmælin. Fólk sem taldi að það væru ójöfn tækifæri í landinu vegna spillingar var miklu líklegra til þess að taka ítrekað þátt í mótmælunum á Austurvelli. Ef hámarks- og lágmarksgildi í mælingunni eru skoðuð, voru þau sem mældust hæst 150 sinnum líklegri til þess að mæta ítrekað en þau sem mældust lægst.<ref name="konnun" /> === Aðgerðahópar === [[Mynd:W15 090120-DSC01585.JPG|thumb|Trommusláttur við Alþingishúsið 20. janúar 2009 með Sigurð Harðarson úr Andspyrnu fremstan í flokki. Mótmælaskilti frá Neyðarstjórn kvenna eru áberandi.]] Í kjölfar efnahagshrunsins urðu til hópar fólks sem hafði áhyggjur af ástandinu og vildu leggja sitt af mörkum til að freista þess að hafa áhrif. Búsáhaldabyltingin, efnahagskreppan og viðbrögð hinna ýmsu ríkisstjórna við henni, höfðu þau áhrif að fjöldi nýrra grasrótarhreyfinga og stjórnmálaflokka varð til næstu ár á eftir. * [[Raddir fólksins]] voru samtök sem vildu ná saman fólki til þess að mótmæla á friðsaman hátt. Samtökin, með [[Hörður Torfason|Hörð Torfason]] í broddi fylkingar, héldu vikuleg mótmæli á Austurvelli frá 11.október til og með 27.júní 2009 auk annarra funda þar sem fjöldi ólíkra ræðumanna kom fram. * [[Mótmælasamtökin Nýir tímar]] voru undir forystu [[Kolfinna Baldvinsdóttir|Kolfinnu Baldvinsdóttur]] og stóðu að fyrstu mótmælunum á Austurvelli ásamt Röddum fólksins, og fyrsta „þjóðfundinum“ á Arnarhóli 1. desember, ásamt Borgarahreyfingunni. * [[Neyðarstjórn kvenna]] var femínískur aðgerðahópur sem var stofnaður í október 2008. Þær stóðu fyrir ýmsum aðgerðum sem voru áberandi í mótmælunum á Austurvelli. * [[Andspyrna (hreyfing)|Andspyrna]] var hreyfing anarkista stofnuð af Sigurði Harðarsyni seint á 10. áratugnum. Hreyfingin stóð fyrir fjölbreyttum aðgerðum auk virkrar þátttöku í mótmælunum á Austurvelli. * [[Borgarahreyfingin]] - þjóðin á þing var upphaflega regnhlífarsamtök ýmissa hópa sem höfðu tekið þátt í mótmælunum. Árið 2009 var stofnaður stjórnmálaflokkur með sama nafni upp úr hreyfingunni. Merki flokksins var appelsínugul slaufa, sem var vísun í tákn andstöðu við ofbeldi í mótmælunum í janúar það ár. * [[InDefence]] voru samtök sem stofnuð voru í kjölfar þess að [[ríkisstjórn Bretlands]] kyrrsetti eignir [[Landsbankinn|Landsbankans]] í Bretlandi til að tryggja innistæður breskra sparifjáreigenda 8. október 2008. Samtökin höfðu sig mest í frammi í mótmælum vegna [[Icesave]]-samninganna sumarið 2009. * [[Hagsmunasamtök heimilanna]] voru stofnuð 15.janúar 2009. Markmið þeirra var að taka á brýnum fjárhagsvanda heimilanna sem skapaðist í kjölfar efnahagshrunsins og að forða heimilunum í landinu frá ósanngjarnri eignaupptöku, óbærilegum skuldaklyfjum og upplausn. Samtökin voru áberandi í mótmælum gegn lögum um uppgjör lána árið 2010. == Aðgerðir lögreglu == [[Image:W15a Protesters 1894.JPG|thumb|Lögreglumenn í óeirðabúningum við Stjórnarráðið 21. janúar 2009.]] Lögreglan á Íslandi fékk sérhannaðan [[óeirðalögregla|óeirðabúnað]] árið 2002 í tengslum við NATO-fund á Íslandi þar sem var búist við mótmælum. Verklagsreglur um [[mannfjöldastjórnun]] voru gefnar út í apríl 2002. Ekki reyndist þörf á þeim viðbúnaði, en lögreglan ákvað að viðhalda þeirri þjálfun sem fram hafði farið og halda áfram að verða sér úti um nauðsynlegan búnað. Íslenska lögreglan þurfti lítið að beita sér vegna mótmæla fyrr en árið 2005 þegar vörubílstjórar mótmæltu olíugjöldum og sköttum. Í mars 2008 brutust aftur út [[mótmæli vörubílstjóra á Íslandi 2008|mótmæli vörubílstjóra]] þar sem óeirðabúnaður var notaður, meðal annars [[piparúði]]. Þegar bankakerfið á Íslandi hrundi var búist við því að almenningur myndi gera áhlaup á bankana og að mögulega gætu brotist út [[óeirðir]]. [[Stefán Eiríksson]] lögreglustjóri lögreglu höfuðborgarsvæðisins (LRH) kallaði saman yfirlögregluþjóna og aðstoðarlögreglustjóra sunnudaginn eftir Bankahrunið. Þar ræddu þeir meðal annars um það sem gæti komið upp; til dæmis viðbrögð almennings ef [[greiðslukort]]afyrirtæki lokuðu og mögulega seðlaþurrð hjá bönkunum. Yfirstjórn LRH ákvað að lögreglan reyndi í lengstu lög að forðast valdbeitingu við störf sín við að halda aftur af mótmælendum, heldur reyna að ræða frekar við skipuleggjendur mótmælanna. Handtökur yrðu ekki framkvæmdar nema ómögulegt væri að koma ró á mannskapinn og þá ef líkamlegu ofbeldi væri beitt gegn lögreglumönnum eða öðrum.<ref name=":2" /> === Skýrsla um aðgerðir lögreglu í mótmælunum === [[Geir Jón Þórisson]] skrifaði árið 2012 skýrsluna „Samantekt á skipulagi lögreglu við mótmælin 2008-2011“ að beiðni Stefáns Eiríkssonar. Á þessu tímabili var Geir Jón starfandi yfirlögregluþjónn og kom að undirbúningi aðgerða. Skýrslan er ein mikilvægasta heimildin um aðgerðir lögreglu í mótmælunum.<ref name=":2" /> Skýrslan rekur stefnu og ákvarðanatöku lögreglustjóra höfuðborgasvæðisins sem og samantekt á einstaka mótmælum. Í lok skýrslunnar koma svo tölfræðiupplýsingar sem sýna meðal annars fjölda lögreglumanna sem tóku þátt í starfi á vettvangi mótmælanna. Skýrslan byggist aðallega á gögnum og skráningum úr dagbók lögreglu fyrir hvern dag sem mótmæli voru. Farið var yfir umfjöllun fjölmiðla og þannig aflað upplýsinga um gagnrýni á lögregluna.<ref name=":2" /> Varðandi skipulagið kom fram að lögreglumönnum var raðað í átta manna flokka undir stjórn flokkstjóra. Fjöldi aðgerðahópa tók mið af áætluðum fjölda mótmælenda og því hvort menn töldu að átök myndu brjótast út. Fram kemur í skýrslunni að notast hafi verið við aðferðafræði mannfjöldastjórnunar. Því hafi einstaklingsframtak lögreglumanna ekki verið fyrir hendi og auðveldara að tryggja öguð og markviss vinnubrögð. Í skýrslunni kemur vel fram það mikla álag sem var á lögreglumönnum vegna mótmælanna. Þá kom líka fram að lögregla var stundum of fáliðuð og vanmat umfang væntanlegra mótmæla, til dæmis á gamlársdag 2008. Helsta tölfræði sem kom fram í skýrslunni var eftirfarandi: * Fjöldi aðgerða lögreglu vegna mótmæla sem er lýst í skýrslunni voru 138. * Samtals störfuðu 4.714 lögreglumenn í öllum mótmælunum, margir komu við sögu oftar en einu sinni. * Ætla má að heildartímafjöldi sem lögregla var við störf tengdum mótmælum hafi verið um 26.656,5 klst. * Áætlaður kostnaður LRH vegna mótmæla á fyrrgreindu tímabili er 65-70 milljónir króna. Einn mótmælenda sem nefndur er í skýrslunni, [[Eva Hauksdóttir]], óskaði eftir að fá aðgang að henni. Eftir nokkra rekistefnu kvað úrskurðarnefnd upplýsingamála upp úr með að skýrslan skyldi afhent.<ref>{{cite web|url=http://www.unu.is/urskurdir/nr/8292|title=541/2014. Úrskurður frá 8. október 2014|vefsíða=Stjórnarráð Íslands}}</ref><ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2014/10/19/eva_hauks_faer_adgang_ad_skyrslu_geirs_jons/|title=Eva Hauks fær aðgang að skýrslu Geirs Jóns|date=19.10.2014|website=Mbl.is}}</ref> Skýrslan var afhent fjölmiðlum 24. október 2014. Ein­tökin voru síðar inn­kölluð eftir að í ljós kom að hægt var að sjá afmáðan text­a. Skýrslan inniheldur viðkvæmar persónuupplýsingar um 75 einstaklinga. Alls kvörtuðu fimm til Persónuverndar vegna birtingar skýrslunnar<ref>{{cite web |url=https://www.personuvernd.is/efst-a-baugi/urskurdir-og-alit/2014/greinar/nr/1873 |title=Geymd eintak |access-date=2017-03-09 |archive-date=2014-11-06 |archive-url=https://web.archive.org/web/20141106094059/http://www.personuvernd.is/efst-a-baugi/urskurdir-og-alit/2014/greinar/nr/1873 |url-status=dead }}</ref><ref>{{cite web|url=http://stundin.is/frett/geir-jon-braut-log-vid-gerd-busahaldaskyrslunnar/|title=Lögreglustjórar brutu gegn mótmælendum|author=Áslaug Karen Jóhannsdóttir|date=4.3.2015|website=Stundin}}</ref> og einn aðili kærði Geir Jón Þórisson vegna ummæla í henni.<ref>{{cite web|url=https://www.visir.is/g/2014141039872/f/f/skodanir|date=30.10.2014|title=Skýrsla Geirs Jóns: "Sýnir að lögreglan stundar forvirkar rannsóknaraðgerðir“|author=Hjörtur Hjartarson|website=Vísir.is}}</ref> == Eftirmæli == Búsáhaldabyltingin hefur þótt umdeilt viðfangsefni. Fræðimenn hafa ólíkar skoðanir, deilt um mikilvægi hennar, arfleið og afleiðingar. Hún hefur einnig verið bitbein í pólítískri umræðu á ýmsum vettvangi. === Opinber umræða === * Una Sighvatsdóttir fréttamaður skrifaði grein í ''Morgunblaðið'' í október 2009 sem bar heitið „Búsáhaldabylting í andarstlitrunum“ þar sem hún sagði frá byltingunni og stiklaði á stóru um helstu vendipunkta í atburðarrásinni sem átti sér fyrri hluta árs 2009.<ref>{{tímarit.is|5263927|Búsáhaldabylting í andarslitrunum|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=2. október 2009|blaðsíða=18-19|höfundur=Una Sighvatsdóttir}}</ref> * Í maí 2012 gerð [[Árni Johnsen]] lítið úr Búsáhaldabyltingunni og sagði í umræðu á Alþingi um þjóðaratkvæðagreiðslu um nýja stjórnaskrá:<ref>{{cite web|url=http://www.althingi.is/altext/140/05/r18110741.sgml|title=Ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur stjórnlagaráðs að frumvarpi til stjórnarskipunarlaga: Árni Johnsen (S)|date=18. maí 2012|author=Árni Johnsen|website=Alþingi.is}}</ref> <blockquote>Hér varð engin búsáhaldabylting og það vita allir sem fylgdust með. Hér varð bylting þar sem þingmenn úr hópi Vinstri grænna höfðu samið við þingmenn úr hópi Samfylkingar um að skapa upplausn til að Samfylkingin gæti vikið úr ríkisstjórn með Sjálfstæðisflokki og farið undir sæng með Vinstri grænum.</blockquote> * [[Egill Helgason]] bloggaði í október 2012 um Reykjavíkurbréf ''[[Morgunblaðið|Morgunblaðsins]]'' þar sem lítið var gert úr búsáhaldabyltingunni og aðdraganda hennar. Hann var afar ósáttur eftir lestur bréfsins sem hann taldi vera tilraun til að endurskrifa söguna.<ref>{{cite web|url=https://www.dv.is/eyjan/2012/10/7/ad-endurskrifa-soguna/|title=Silfur Egils: Að endurskrifa söguna|date=7.10.2012|author=Egill Helgason|website=Eyjan.is}}</ref> * Á tíu ára afmæli Bankahrunsins skrifaði Sunna Kristín Hilmarsdóttir fréttaskýringu sem nefnist „Tíu ár frá hruni: Sáu í hvað stefndi eftir Kryddsíldarmótmælin“ á Vísi.is.<ref>{{cite web|url=Tíu ár frá hruni: Sáu í hvað stefndi eftir Kryddsíldarmótmælin|author=Sunna Kristín Hilmarsdóttir|date=1. október 2018|website=Vísir.is}}</ref> Þar ræddi hún við Jón Gunnar Bernburg félagsfræðing, Sólveigu Önnu Jónsdóttur formann Eflingar, og Arnar Rúnar Marteinsson varðstjóra hjá lögreglunni. * Á tíu ára afmæli falls ríkisstjórnar Samfylkingar og Sjálfstæðisflokks birti Ríkisútvarpið fréttaskýringu eftir Brynjólf Þór Guðmundsson undir yfirskriftinni „Tíu ár liðin frá búsáhaldabyltingunni“.<ref>{{cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/tiu-ar-lidin-fra-busahaldabyltingunni|title=Tíu ár liðin frá búsáhaldabyltingunni|date=20. janúar 2019|website=RÚV}}</ref> === Bækur === Skrifaðar hafa verið þó nokkrar bækur sem fjalla um búsáhaldabyltinguna. Bækurnar eru að mörgu leiti ólíkar og fjalla um hinar ýmsu hliðar byltingarinnar þrátt fyrir að þær fjalli í grunninn um sama efni. * ''Búsáhaldabyltingin – sjálfsprottin eða skipulögð?'' kom út árið 2013 og er höfundur hennar [[Stefán Gunnar Sveinsson]] sagnfræðingur og blaðamaður. Höfundur reynir að skýra hvernig mótmælin komu til. Bókin er byggð á skýrslum og og viðtölum fremur en fræðilegum kenningum. Að lokum reynir höfundur að svara spurningunni sem varpað er fram í titli bókarinnar.<ref>http://hrunid.hi.is/sagasidferdi/busahaldabyltingin/</ref> * ''Economic Crisis and Mass Protest – The Pots and Pans Revolution in Iceland'' er bók eftir [[Jón Gunnar Bernburg]], prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands sem kom út 2016. Í bókinni skýrir höfundur frá því hvernig efnahagskreppan leiddi til fjöldamótmæla á árunum 2008 og 2009. Bókina byggir höfundur á þriggja ára rannsóknarvinnu þar sem hann tók viðtöl mótmælendur, skoðaði orðræðu í samfélaginu ásamt því að skoða gögn lögreglu. Þá eru mótmælin sett í samhengi við önnur nýleg fjöldamótmæli sem hafa átt sér stað víða um heim.<ref>https://www.routledge.com/Economic-Crisis-and-Mass-Protest-The-Pots-and-Pans-Revolution-in-Iceland/Bernburg/p/book/9781472425478</ref> * ''Útistöður'' er skrifuð af [[Margrét Tryggvadóttir|Margréti Tryggvadóttir]] bókmenntafræðingi og kom út árið 2014. Í bókinni lýsir hún eigin þáttöku í mótmælunum sem leiddu svo til setu hennar á Alþingi vorið 2009. Í bókinni er atburðarrásin rakin frá bankahruninu eins og höfundur upplifði þann tíma. Bókin er fjölbreytt og tekur á mörgum af hitamálunum í íslenskri pólitík eins og [[Icesave]] og umsókn um aðild Íslands að [[ESB]].<ref>http://hrunid.hi.is/sagasidferdi/utistodur/</ref> === Fræðigreinar === * Ingólfur V. Gíslason rannsakaði mótmælin og gaf í kjölfarið út greinina „Lögreglan og Búsáhaldabyltingin“ sem kom út árið 2014. Í greininn leitar hann skýringa á því hversu friðsamleg mótmælin voru miðað við stærðargráðu þeirra. Hann tók viðtal við 13 lögreglumenn sem stóðu vaktina í mótmælunum.<ref>{{cite journal|author=Ingólfur Gíslason|year=2014|title=Lögreglan og búsáhaldabyltingin|journal=Íslenska þjóðfélagið|volume=5|number=2|pages=5-18|url=https://vefsafn.is/is/20220121170206mp_/https://www.thjodfelagid.is/index.php/Th/article/view/66/53}}</ref> * [[Njörður Sigurjónsson]] gaf út árið 2015 greinina „Hávaði búsáhaldabyltingarinnar“ um aðferðir sem mótmælendur beittu í Búsáhaldabyltingunni. Greinin kom út í ''Ritinu - tímariti Hugvísindastofnunar''.<ref name="havadi" /> === Ýmislegt === Árið 2012 var höggmyndin „Svarta keilan, minnisvarði um borgaralega óhlýðni“ eftir spænska myndlistarmanninn [[Santiago Sierra]], sett upp á Austurvelli, gegnt Alþingishúsinu. Verkið á að minna á mikilvægi [[borgaraleg réttindi|borgaralegra réttinda]],<ref>{{cite web|url=https://safneign.listasafnreykjavikur.is/is/verk/H-153|website=Listasafn Reykjavíkur|title=Svarta keilan, minnisvarði um borgaralega óhlýðni}}</ref> en sumir hafa kosið að túlka það sem eins konar minnisvarða um Búsáhaldabyltinguna.<ref>{{tímarit.is|5777218|Svarta keilan tákn um ofbeldi á helgum stað|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=4.10.2012|blaðsíða=2}}</ref> Margir stjórnmálamenn hafa lýst sig andvíga staðsetningu verksins, meðal annars [[Sturla Böðvarsson]] sem þá var [[forseti Alþingis]] sem taldi það reist Alþingi til háðungar, og [[Bergþór Ólason]] þingmaður Miðflokksins sem taldi það merki um sundrungu.<ref>{{cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2022-06-16-svarta-keilan-er-a-rettum-stad|title=Svarta keilan er á „réttum stað“|date=16.6.2022|author=Björn Malmquist|website=RÚV}}</ref> == Tengt efni == * [[Öskra]] * [[Mótmæli 2009-2010]] == Heimildir == {{reflist}} == Tenglar == * [https://hrunid.hi.is/ Hrunið, þið munið - Ráðstefnuvefur og gagnabanki] * [https://www.sarpur.is/Spurningaskra.aspx?ID=531350 Þjóðháttasafn Þjóðminjasafns Íslands; Spurningaskrá 2010-1: Kreppan, hrunið og Búsáhaldabyltingin] {{Hrunið}} [[Flokkur:Efnahagskreppan á Íslandi 2008–2009]] [[Flokkur:Mótmæli á Íslandi]] {{bots|deny=InternetArchiveBot}} g3gz3hg9j544w2act3aamtly67qeqgn 1890919 1890918 2024-12-08T17:35:21Z Akigka 183 /* Opinber umræða */ 1890919 wikitext text/x-wiki {{hreingera|uppfæra, málfar, kaflaskipting, myndanotkun o.s.frv.}} [[Mynd:W15_Protesters_1217.JPG|thumb|Mótmælendur berja á dósir og pottlok á mótmælum 20. janúar 2009.]] [[Mynd:Althingi IMF protest.jpg|thumb|right|Mótmæli við Alþingishúsið í nóvember 2008. Búið er að koma fyrir skilti á svölum hússins sem á stendur „Til sölu (kr) $ 2,100.000.000“ og „IMF Selt“.]] '''Mótmælin á Íslandi í kjölfar efnahagskreppunnar 2008''', betur þekkt sem '''Búsáhaldabyltingin''', voru fjölmenn [[mótmæli]], sem hófust í kjölfar [[Bankahrunið á Íslandi|falls íslensku bankanna]] [[haust]]ið [[2008]]. Boðað var til mótmæla í sömu viku og bankarnir féllu. Í kjölfarið á þeim mótmælum var farið að skipuleggja svokallaða ''laugardagsfundi'' á [[Austurvöllur|Austurvelli]], auk annarra funda og aðgerða á meðal almennings. Mótmælin náðu hámarki í janúar 2009 og lyktaði með því að [[Annað ráðuneyti Geirs H. Haarde|ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar]] féll. Búsáhaldabyltingin er kennd við það að margir þátttakendur börðu sleifum á potta, pottlok og dósir til að skapa takt,<ref name="havadi" /> um leið og þeir sungu [[slagorð]] á borð við „vanhæf ríkisstjórn!“. Skilti með slagorðum eins og „Nýtt lýðveldi“, „Vér mótmælum öll“ og „Helvítis fokking fokk“ voru lýsandi fyrir andrúmsloftið á mótmælunum. Kröfur mótmælenda voru skýrar: stjórn [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankans]] og [[Ríkisstjórn Íslands|ríkisstjórnin]] áttu að víkja þar sem þær væru rúnar öllu trausti almennings. Kannanir sýndu að um fjórðungur íbúa höfuðborgarsvæðisins tók þátt í mótmælum í janúar 2009 og að mótmælin nutu víðtæks stuðnings landsmanna.<ref name="konnun" /><ref name="evaheida" /> Tveir hópar voru áberandi við skipulagningu mótmæla í byrjun: [[Mótmælasamtökin Nýir tímar]] undir forystu [[Kolfinna Baldvinsdóttir|Kolfinnu Baldvinsdóttur]] fjölmiðlakonu og [[Raddir fólksins]] undir forystu [[Hörður Torfason|Harðar Torfasonar]] tónlistarmanns. Áherslur þessara tveggja hópa voru ólíkar þar sem Nýir tímar vildu leggja áherslu á pólitíska þáttinn á meðan Raddir fólksins voru óflokkspólitísk samtök. Þekktustu mótmælafundirnir voru laugardagsfundir Radda fólksins á Austurvelli þar sem fjöldi fólks flutti ávörp, en aðgerðir fóru fram víðar, meðal annars við [[Stjórnarráð Íslands|Stjórnarráðið]], [[Þjóðleikhúsið]] og Lögreglustöðina við Hlemm. Átök mótmælenda og [[óeirðalögregla|óeirðalögreglu]] fóru stigvaxandi eftir því sem leið á mótmælin og náðu hámarki þegar Alþingi kom saman eftir jólafrí 20. janúar 2009. Líkt og Bankahrunið hefur Búsáhaldabyltingin oft verið pólitískt deiluefni. Í opinberri umræðu hefur mótmælendum verið lýst sem „múg“<ref name="silfrid" /> og mótmælunum sem „skrílslátum“.<ref>{{cite web|url=https://heimildin.is/blogg/gudmundur/bylting-ea-skrilslti/|title=Bylting eða skrílslæti?|author=Guðmundur Gunnarsson|date=16. október 2018|website=Heimildin}}</ref> Sumir hafa gengið svo langt að halda því fram að Búsáhaldabyltingin hafi verið eins konar [[valdarán]] þar sem [[Vinstri grænir]], sem þá voru í stjórnarandstöðu, hafi efnt til mótmælanna til að steypa lögmætri ríkisstjórn af stóli. Eftir [[Árásin á Bandaríkjaþing 2021|árásina á Bandaríkjaþing 2021]] vildu sumir Sjálfstæðismenn líkja henni við Búsáhaldabyltinguna.<ref>{{cite web|url=https://www.visir.is/g/20212059457d/sjalf-staedis-menn-vilja-leggja-bus-a-halda-byltingu-og-a-rasina-a-thinghusid-i-bandarikjunum-ad-jofnu|title=Sjálf­stæðis­menn vilja leggja bús­á­halda­byltingu og á­rásina á þinghúsið í Bandaríkjunum að jöfnu|date=11. janúar 2021|website=Vísir.is|author=Jakob Bjarnar}}</ref> == Atburðarásin == === Neyðarlögin og bankahrunið, 6. október 2008 === {{aðalgrein|Neyðarlögin}} [[Lausafjárkreppan 2007-2008]] olli því að bankar og aðrar fjármálastofnanir víða um heim urðu gjaldþrota. Stærst þessara gjaldþrota var gjaldþrot [[Lehman Brothers]] í september 2008, sem varð til þess að [[millibankalán]] stöðvuðust tímabundið. Það olli aftur greiðsluerfiðleikum íslenskra banka sem voru með stór [[kúlulán]] á gjalddaga og gátu nú ekki endurfjármagnað þau með nýjum lánum. [[Glitnir banki]] var fyrstur íslensku bankanna sem lenti í erfiðleikum og hratt af stað atburðarás sem leiddi til [[Bankahrunið á Íslandi|gjaldþrots allra þriggja stærstu íslensku bankanna]] og setningu [[neyðarlögin|neyðarlaga]] 6. október 2008. Af því tilefni ávarpaði forsætisráðherra, [[Geir H. Haarde]], landsmenn í beinni útsendingu í sjónvarpi og útvarpi: {{tilvitnun2|Á hinum pólitíska vettvangi, jafnt sem annars staðar, er mikilvægt að slíðra sverðin við þessar aðstæður. Miklu skiptir að við sýnum bæði stillingu og yfirvegun þá erfiðu daga sem nú fara í hönd, látum ekki hugfallast og styðjum hvert annað með ráðum og dáð. Á þann hátt, með íslenska bjartsýni, æðruleysi og samstöðu að vopni, munum við standa storminn af okkur. Guð blessi Ísland.|höfundur=Geir H. Haarde (6. október 2008)}} Setning neyðarlaganna og ávarp forsætisráðherra gerðu almenningi á Íslandi ljóst að fjármálakerfið væri að hrynja með [[Efnahagskreppan á Íslandi 2008-2011|alvarlegum afleiðingum]] fyrir íslenskt efnahagslíf. === Samstöðutónleikar á Austurvelli, 8. október 2008 === Tveimur dögum eftir setningu neyðarlaganna, eða þann 8. október 2008, boðaði [[Bubbi Morthens]] til samstöðutónleika á [[Austurvöllur|Austurvelli]] um hádegið undir yfirskriftinni „Krónan er fallin“.<ref>{{tímarit.is|3634868|Bubbi þjappaði saman þjóðinni|blað=24 stundir|útgáfudagsetning=9. október 2008|blaðsíða=30}}</ref><ref>{{tímarit.is|4201399|Ládeyða á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=9.10.2008|blaðsíða=42}}</ref> Um 1000-1500 manns mættu og allt gekk vel fyrir sig.<ref name=":2" /> Mikið var um fjölskyldufólk með börn, og margir að maula á nesti á meðan tónleikunum stóð. Hljómsveitin [[Buff (hljómsveit)|Buff]] lék með Bubba auk þess sem rapparinn [[Poetrix]] kom fram. Bubbi flutti meðal annars nýtt lag sem hann hafði samið kvöldið áður og hét „Ein stór fjölskylda“. Lagið samdi hann fyrir þennan samstöðufund, en það var frumflutt á [[Rás 2]] um morguninn og svo stuttu síðar á [[Bylgjan|Bylgjunni]]. === Fyrstu mótmælin, 10. október 2008 === Fjórum dögum eftir setningu neyðarlaganna, eða föstudaginn 10. október, var boðað til fyrstu mótmælanna á samskiptamiðlinum [[Facebook]] vegna þess ástands sem skapast hefði við fall bankanna. Fólk var hvatt til að mæta á [[Arnarhóll|Arnarhól]] til að krefjast þess að [[Davíð Oddsson]] seðlabankastjóri segði af sér.<ref name=":0">{{cite book|author=Stefán Gunnar Sveinsson|year=2013|title=Búsáhaldabyltingin: Sjálfsprottin eða skipulögð?|location=Reykjavík|publisher=Almenna bókafélagið}}</ref> Samkvæmt frétt [[Reuters]]-fréttastofunnar mættu um 200 manns á mótmælin.<ref name=":0" /> Síðar færðu mótmælendur sig að [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankanum]]. Allt gekk vel fyrir sig á meðan mótmælunum stóð.<ref name=":2">{{cite report|author=Geir Jón Þórisson|date=30. júní 2012|title=Samantekt á skipulagi lögreglu við mótmælin 2008 til 2011|url=https://rafhladan.is/handle/10802/11046|publisher=Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu}}</ref> Nokkrir mótmælendur urðu ósáttir við það þegar einn úr þeirra hópi fór að syngja „[[Internationalinn]]“ (alþjóðlegt baráttulag [[kommúnismi|kommúnista]]). Sumir létu sig hverfa í kjölfarið þar sem þeir töldu mótmælin vera orðin „of rauð“.<ref name=":0" /> Skipuleggjendum var í kjölfarið ráðlagt að hafa meiri fyrirvara á mótmælunum, sleppa „Nallanum“ og kaupa almennilegt [[gjallarhorn]].<ref name=":0" /> === Samstöðufundur á Ingólfstorgi, 17. október 2008 === Þann 17. október 2008 hélt leikarinn [[Karl Ágúst Úlfsson]] samstöðufund á [[Ingólfstorg]]i. Þetta voru ekki mótmæli heldur [[trommuhringur]] til að sýna að þegar hver og einn leggur fram það sem hann hefur fram að færa þá ná allir að spila saman.<ref name="havadi">{{cite journal|author=Njörður Sigurjónsson|year=2015|title=Hávaði búsáhaldabyltingarinnar|journal=Ritið|volume=15|number=3|pages=137-159|url=https://timarit.is/page/6565669?iabr=on}}</ref> Honum fannst þjóðin þurfa mest á því að halda á þessum erfiðu tímum, að finna að við eigum öll hagsmuna að gæta og að allir þyrftu að leggjast á eitt til að komast á réttan kjöl. Karl Ágúst stóð að samstöðufundinum ásamt fyrirtækinu Practical.<ref>{{Tímarit.is|4008901|Trommað í takt|útgáfudagsetning=18. október 2008|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=1}}</ref> === Annar mótmælafundur, 18. október 2008 === Annar mótmælafundurinn var boðaður klukkan 3, laugardaginn 18. október 2008. Þessi fundur var mun betur skipulagður en sá fyrsti og notaðist við hljóðkerfi og lítið færanlegt svið sem [[Reykjavíkurborg]] útvegaði og komið var fyrir við [[Landsímahúsið]] á [[Austurvöllur|Austurvelli]], líkt og á samstöðutónleikum Bubba 10 dögum fyrr. Aðstandendur voru Hörður Torfason, Kolfinna Baldvinsdóttir, [[Dr. Gunni]] og Andri Sigurðsson. Líkt og á fyrsta fundinum var helsta krafan afsögn seðlabankastjóra. Ræðumenn á fundinum voru [[Þráinn Bertelsson]], rithöfundur,<ref>[http://www.youtube.com/watch?v=RB13PYRcVvE YouTube: Ræða Þráins Bertilssonar 18. október, 2008]</ref> [[Þorvaldur Gylfason]], prófessor við Háskóla Íslands,<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2008/10/thg181008.pdf Raddir fólksins: Ræða - Þorvaldur Gylfason 18. október, 2008.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> [[Ragnheiður Gestsdóttir]], rithöfundur, [[Biggi Veira|Birgir Þórarinsson]], tölvunarfræðingur og tónlistarmaður, og Kolfinna Baldvinsdóttir, fjölmiðlakona. <gallery> Image:W02 Hördur Torfason Organizer.JPG|Hörður Torfason Image:W02 Protesters 07933.JPG Image:W02 Protesters Auturvöllur 07942.JPG Image:W02 Collection 07946.JPG Image:W02 Austurvöllur 07957s.JPG </gallery> === Þriðji mótmælafundur, 25. október 2008 === Þriðji mótmælafundurinn var haldinn laugardaginn 25. október 2008. Nokkur fjöldi safnaðist saman á Austurvelli þar sem [[Einar Már Guðmundsson]], rithöfundur, [[Guðmundur Gunnarsson]], formaður Rafiðnaðarsambandsins, og [[Jón Baldvin Hannibalsson]], fyrrverandi ráðherra, héldu ræður. Eftir fundinn var farið í mótmælagöngu að [[Ráðherrabústaðurinn|Ráðherrabústaðnum]] þar sem hrópað var „brennum bankana!“ um leið og fáni [[Landsbankinn|Landsbankans]] var brenndur. === Fjórði mótmælafundur, 1. nóvember 2008 === Fjórði laugardagsfundurinn var haldinn á Austurvelli laugardaginn 1. nóvember 2008. Í þetta sinn var mótmælaganga frá [[Hlemmur|Hlemmi]] yfir á Austurvöll. Fjórir vörubílar óku á undan göngunni og þeyttu flautur. [[Sturla Jónsson]], einn af forystumönnum í [[mótmæli vörubílstjóra á Íslandi 2008|mótmælum vörubílstjóra]] fyrr þetta sama ár, var einn ræðumanna. Aðrir ræðumenn voru Pétur Tyrfingsson sálfræðingur, Lárus Páll Birgisson sjúkraliði, Ernesto Ortiz veitingamaður, Óskar Ástþórsson leikskólakennari og Birgir Þórarinsson tónlistarmaður. Allt fór vel fram og var áætlaður fjöldi 1000-1500 manns.<ref>{{tímarit.is|4009688|Á annað þúsund mótmæltu|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=2.11.2008|blaðsíða=1}}</ref> Dúkka var hengd upp á hliðið í Austurstræti.<ref name=":2" /> === Fimmti mótmælafundur, 8. nóvember 2008 === [[Image:W05 Buags flag 8282.JPG|thumb|Bónusfáninn á Alþingishúsinu.]] Fimmti laugardagsfundurinn var haldinn 8. nóvember 2008. Ræðumenn voru Ragnheiður Gestsdóttir rithöfundur, Sigurbjörg Árnadóttir fyrrverandi fréttamaður RÚV í Finnlandi, Arndís Björnsdóttir kennari og Einar Már Guðmundsson rithöfundur.<ref>[http://www.youtube.com/watch?v=8nKnTc7DV8U YouTube: Ræða - Einar Már Guðmundsson 8. nóvember, 2008.]</ref> Þetta voru fjölmennustu mótmælin til þessa en samkvæmt lögreglu voru á fjórða þúsund manns mætt á Austurvöll þar sem mótmælin höfðu verið boðuð.<ref name=":2" /> Skömmu eftir að mótmælin hófust klifraði mótmælandi ([[Haukur Hilmarsson]]) upp á þak [[Alþingishúsið|Alþingishússins]] og dró [[Bónus (verslun)|Bónus]]fána að húni á fánastöng hússins. Lögreglumenn fóru á bak við húsið til að gæta að honum og nokkur fjöldi mótmælanda safnaðist þar saman í kjölfarið. Þegar fánamaðurinn kom niður reyndi lögregla að handtaka hann, en mótmælendur komu í veg fyrir það og hann slapp. Mótmælin færðust þá aftur inn á Austurvöll þar sem mótmælendur köstuðu skyri og eggjum í Alþingishúsið. Talsverður hiti var í fólki og átti lögreglan á köflum í basli með að halda aftur af mótmælendum.<ref name=":2" /><ref>{{tímarit.is|4010083|Á fjórða þúsund mótmælti|blað=Vísir|útgáfudagsetning=9. nóvember 2008|blaðsíða=4}}</ref> Frásagnir af ástandinu þennan dag voru mismunandi. Daníel Sigurbjörnsson sagði í viðtali í ''[[Morgunblaðið|Morgunblaðinu]]'' 10. nóvember:<blockquote>„Ástandið var mun alvarlegra í portinu en fjölmiðlar hafa sagt frá. Lögreglumenn voru þar í hættu; þeir kallaðir öllum illum nöfnum og margsinnis hótað lífláti [...] Ég fór inn í portið þegar maðurinn birtist uppi á þaki með Bónusfánann. Þegar einn lögreglumaðurinn ætlaði upp stigann gerði maður í portinu sig líklegan til að kippa honum aftur niður og það hefði valdið stórslysi. Mér tókst einhvern veginn að hindra manninn og var kallaður öllum illum nöfnum fyrir vikið og grýttur með eggjum, jógúrt og tómötum. Ástandið var mun alvarlegra en menn gera sér grein fyrir. Mér fannst öryggi mínu ógnað þrátt fyrir að hafa aðeins ætlað að taka þarna nokkrar myndir fyrir sjálfan mig.“<ref name=":4">{{tímarit.is|4203627|Margmenni við mótmæli á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|höfundur=Halldór Armand Ásgeirsson|útgáfudagsetning=10 nóvember 2008|blaðsíða=8}}</ref></blockquote> [[Ingvar Á. Þórisson]] kvikmyndagerðamaður sagði í ''Morgunblaðinu'' sama dag:<blockquote>„Sá sem strengdi upp Bónus-fánann uppskar mikið lof fyrir og í kjölfarið safnaðist fólk saman inni í portinu þar sem stiginn var. Þar voru aðeins þrír lögreglumenn. Maður heyrði seinna meir að það voru einhverjir tuddar þarna tilbúnir í slagsmál við lögregluna en ég held nú að það hafi verið lítil hætta á því að þau yrðu. Ég tel að það sé langt í að hér sjóði eitthvað upp úr.“</blockquote> Hann taldi lögregluna hafa brugðist vel við mótmælunum. „Ég var þarna fremst og fannst lögreglan bregðast hárrétt við. Þeir voru ekki með neinar brynsveitir og létu ekki æsa sig upp í neitt.“<ref name=":4" /> Á þessum mótmælum mætti [[Gunnar Már Pétursson]] myndlistarmaður í fyrsta sinn með skilti sem á stóð slagorðið „Helvítis fokking fokk!“.<ref>{{cite web|url=https://www.flickr.com/photos/johannesgunnar/3013903904/in/album-72157609177016624|author=Jói Gunnar|website=Flickr|title=Helvítis Fokking Fokk!|date=8.11.2008}}</ref> Þetta átti eftir að verða nokkurs konar einkennisslagorð Búsáhaldabyltingarinnar sem lýsti óánægju án þess að setja fram stefnu eða kröfu um breytingar. <gallery> Image:W05 Speaker Ragnheidur Gestsdottir 08323.JPG|Ragnheiður Gestsdóttir. Image:W05 Protesters Austurvöllur 08325.JPG|Mótmælendur með skilti. </gallery> === Sjötti mótmælafundur, 15. nóvember 2008. === Sjötti laugardagsfundurinn var haldinn 15. nóvember 2008. Ræðumenn voru [[Andri Snær Magnason]] rithöfundur,<ref>{{cite web|archive-url=https://vefsafn.is/is/20130402175817mp_/http://raddirfolksins.info/wp-content/uploads/2009/01/asm151108.pdf|url=http://raddirfolksins.info/wp-content/uploads/2009/01/asm151108.pdf|archive-date=2.4.2013|title=Hugsjónin Ísland|author=Andri Snær Magnason|date=15.11.2008|website=Raddir fólksins}}</ref> Viðar Þorsteinsson heimspekingur<ref>{{cite web|archive-url=https://vefsafn.is/is/20130402175817mp_/http://raddirfolksins.info/wp-content/uploads/2009/01/vth151108.pdf|url=http://raddirfolksins.info/wp-content/uploads/2009/01/vth151108.pdf|archive-date=2.4.2013|title=Ræða Viðars Þorsteinssonar á Austurvelli 15. nóv 2008|author=Viðar Þorsteinsson|date=15.11.2008|website=Raddir fólksins}}</ref> og [[Kristín Helga Gunnarsdóttir]] rithöfundur. Lúðrasveit Íslands undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum. Taldi lögregla að um 6000 manns hefðu mætt á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|4204103|Vaxandi styrkur mótmæla|útgáfudagsetning=17.11.2008|blaðsíða=4|blað=Morgunblaðið}}</ref> <blockquote>Mikill hiti var í fundarmönnum og ljóst að fólk krefst aðgerða. Þúsundir manna öskruðu já háum rómi þegar Hörður Torfason, tónlistarmaður og skipuleggjandi mótmælanna, spurði fólk hvort það vildi stjórn Seðlabankans burt. Sömu sögu var að segja þegar hann spurði hvort fólk vildi stjórn Fjármálaeftirlitsins, spillingaröflin og ríkisstjórnina burt. Þúsundraddað já kvað við. Rétt eins og fólk krafðist kosninga í vor með háværu já-svari.<ref>{{cite web|url=http://www.dv.is/frettir/2008/11/15/serfraedingur-i-ad-gelda-og-svaefa/|archive-url=https://vefsafn.is/is/20130502181530/http://www.dv.is/frettir/2008/11/15/serfraedingur-i-ad-gelda-og-svaefa/|website=DV.is|date=15. nóvember, 2008|title=Sérfræðingur í að gelda og svæfa|archive-date=2.5.2013}}</ref></blockquote> Eftir fundinn kastaði fólk eggjum, skyri og klósettrúllum í Alþingishúsið. Kveikt var í klósettrúllu á tröppum hússins, en lögreglan slökkti eldinn.<ref>{{tímarit.is|4010468|Kröfðust lýðræðis|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=16.11.2008|blaðsíða=6}}</ref> Um kvöldið voru vel sóttir samstöðutónleikar í [[Laugardalshöll]] þar sem íslenskt tónlistarfólk bauð til ókeypis tónleika. Meðal flytjenda voru [[Stuðmenn]], [[Buff (hljómsveit)|Buff]], [[Ný dönsk]], [[Ragnheiður Gröndal]], [[Lay Low]], [[Sálin hans Jóns míns (hljómsveit)|Sálin hans Jóns míns]], [[Baggalútur]] og [[HAM (hljómsveit)|Ham]].<ref>{{tímarit.is|4204139|Hlýleg stemning á samstöðutónleikum|útgáfudagsetning=17.11.2008|blað=Morgunblaðið|blaðsíða=40}}</ref> <gallery> image:W06 Speaker Vidar Thorsteinsson 08339.JPG|Viðar Þorsteinsson image:W06 Protesters 08361.JPG|Mótmælaskilti Image:W06 Andri Snær Magnason Speaker 08345.JPG|Andri Snær Magnason </gallery> === Sjöundi mótmælafundur, 22. nóvember, 2008. === Sjöundi laugardagsfundurinn var haldinn 22. nóvember 2008. Ræðumenn voru Sindri Viðarsson sagnfræðinemi, [[Katrín Oddsdóttir]] laganemi og [[Gerður Pálmadóttir]], atvinnurekandi í Hollandi. Lúðrasveit Íslands undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum og [[Hjalti Rögnvaldsson]] las baráttuljóð. <blockquote>Katrín sagði meðal annars ríkisstjórnina hafa brotið mannréttindi Íslendinga þegar skrifað var undir lánabeiðni til Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Þá væri það ekki ákvörðun þeirra Ingibjargar Sólrúnar og Geirs Haarde hvort gengið yrði til kosninga, eins og þau hafa sagt ekki tímabært. Hún lauk máli sínu með hrópunum "Góðir Íslendingar, við látum ekki kúga okkur" og uppskar mikinn fögnuð viðstaddra." <ref>{{tímarit.is|4010848|Mótmælendur gerast háværari|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=23. nóvember, 2008|blaðsíða=2}}</ref></blockquote> Eftir fundinn var aðgerðahópurinn [[Neyðarstjórn kvenna]] með gjörning þar sem styttan af Jóni Sigurðssyni var klædd í bleikan kjól.<ref>{{cite web|url=https://www.visir.is/g/2008435809d/jon-sigurdsson-klaeddur-i-kjol|title=Jón Sigurðsson klæddur í kjól|dags=22.11.2008|website=Vísir.is}}</ref> <gallery> Image:W07 Band2.JPG|Lúðrasveit Íslands leikur Image:W07 Hjalti Rögnvaldsson 08679.JPG|Ljóðalestur Hjalti Rögnvaldsson Image:W07 Protesters 8727.JPG|Mótmælendur með skilti sem á stendur „Vér mótmælum öll“ Image:W07 Katrin Oddsdottir speaker 08700.JPG|Katrín Oddsdóttir flytur erindi Image:W07 Protesters 8713.JPG|Mótmælendur </gallery> === Áhlaup á lögreglustöðina, 22. nóvember 2008 === {{aðalgrein|Áhlaupið á lögreglustöðina við Hverfisgötu 22. nóvember 2008}} Föstudaginn 21. nóvember var [[Haukur Hilmarsson]] handtekinn af lögreglunni fyrir að hafa klifrað upp í byggingarkrana í tengslum við mótmæli [[Saving Iceland]] á [[Kárahnúkavirkjun|Kárahnjúkum]] árið 2005. Margir töldu að tilgangur handtökunnar væri sá einn að taka hann úr umferð fyrir mótmælin um helgina.<ref>{{cite web|url=http://this.is/nei/?p=893|title=Lögregla tekur mótmælanda úr umferð|website=Nei.|date=22.11.2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090130162516/http://this.is/nei/?p=893|archive-date=30.1.2009}}</ref> Í ræðu sinni á laugardagsmótmælunum daginn eftir fordæmdi Hörður Torfason handtökuna og hvatti viðstadda til að fylkja liði að lögreglustöðinni á Hverfisgötu þar sem Haukur var í haldi. Milli 500 og eitt þúsund manns söfnuðust saman fyrir utan lögreglustöðina þar sem slagorðin „Út með Hauk! Inn með Geir!“ voru hrópuð. Mannfjöldinn braut sér leið í gegnum útidyr hússins, en var hrakinn frá af lögregluliði í óeirðabúningum sem beitti piparúða. Fimm þurftu að leita sér aðhlynningar á slysavarðstofu og erlendis var fjallað um atburðinn eins og óeirðir. Um klukkan 18:00 bárust þær fréttir að Hauki hefði verið sleppt úr haldi og að óþekktur aðili hefði greitt fyrir hann sektina sem hann var handtekinn fyrir að hafa ekki greitt.<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/skyringar/frettaskyringar/nr/89|author=Ásgeir H. Ingólfsson|title=Grátið eggjarauðutárum|website=Smugan|archive-url=https://vefsafn.is/is/20110106122642/http://www.smugan.is/skyringar/frettaskyringar/nr/89|archive-date=1.1.2011}}</ref><ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/11/22/fanganum_sleppt/|title=Fanganum sleppt|website=mbl.is|date=22.11.2008}}</ref> === Útifundur og borgarafundur, 24. nóvember 2008 === Mánudaginn 24. nóvember stóðu [[BSRB]] og fleiri samtök fyrir útifundi á Ingólfstorgi undir yfirskriftinni „Verjum velferðina“. Þar var borin upp vantrauststillaga á ríkisstjórnina og Alþingi og nokkrir fóru inn á þingpalla. Um 1000 manns voru á torginu og allt gekk vel fyrir sig. Um kvöldið var fjölmennur [[opinn borgarafundur]] í [[Háskólabíó]]i, en þar gekk líka allt vel fyrir sig.<ref name=":2" /> Sýnt var frá fundinum í beinni útsendingu á [[RÚV]]. Á þeim fundi mælti [[Ingibjörg Sólrún Gísladóttir]] hin fleygu orð „Þið eruð ekki þjóðin“ við lítinn fögnuð viðstaddra.<ref>{{tímarit.is|4011594|Góð vika/slæm vika|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=56|útgáfudagsetning=29.11.2008}}</ref> === Áttundi mótmælafundur, 29. nóvember 2008 === Áttundi laugardagsfundurinn var haldinn 29. nóvember 2008. Ræðumenn í þetta sinn voru [[Illugi Jökulsson]] rithöfundur,<ref>{{cite web|url=http://www.dv.is/blogg/tresmidja/2008/11/29/gerum-thad-theirra/|title=Gerum það án þeirra|website=DV.is/blogg: Ræða|author=Illugi Jökulsson|date=29.11.2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20100326161528/http://www.dv.is/blogg/tresmidja/2008/11/29/gerum-thad-theirra/|archive-date=26.3.2010}}</ref> Kristín Tómasdóttir frístundaráðgjafi, og [[Stefán Jónsson (f. 1964)|Stefán Jónsson]] leikstjóri.<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/pistlar/raedur/nr/183|title=Stefán Jónsson á Austurvelli 29. nóvember 2008|author=Stefán Jónsson|date=29.11.2008|archive-date=2008-12-04|archive-url=https://web.archive.org/web/20081204013021/http://smugan.is/pistlar/raedur/nr/183|access-date=2024-11-18|url-status=bot: unknown}}</ref> Á fimmta þúsund manns mættu á fundinn, þrátt fyrir kulda, og góð stemning var í hópnum.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/forsida/2008/11/29/segir_goda_stemningu_a_motmaelafundi/|vefsíða=mbl.is|date=29. nóvember, 2008|title=Segir góða stemningu á mótmælafundi|archive-date=6.10.2017|archive-url=https://vefsafn.is/is/20171006173230/http://www.mbl.is/frettir/forsida/2008/11/29/segir_goda_stemningu_a_motmaelafundi/}}</ref> Þátttakendum bauðst að undirrita „uppsagnarbréf“ handa völdum ráðamönnum.<ref>{{tímarit.is|4011987|Ráðamönnum sagt upp|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=30. nóvember 2008|blaðsíða=1}}</ref> === Mótmæli við Stjórnarráðið og Seðlabankann, 1. desember 2008 === [[Mynd:W08_Protesters_Arnarhóll_9424.JPG|thumb|Mótmælendur á Arnarhóli.]] Mánudaginn 1. desember 2008 (fullveldisdaginn) mætti hópur mótmælanda fyrir utan [[Stjórnarráð Íslands|Stjórnarráðið]]. [[Eva Hauksdóttir]] fór þar fremst í flokki ásamt átta manns. Hélt fólkið á svörtum og rauðum fánum. Eva Hauksdóttir fór með ýmiss konar þulur og særingar ásamt því að hópurinn kastaði kjötstykkjum á Stjórnarráðið og á grasblettinn þar fyrir framan. Eftir um hálfa klukkustund fór hópurinn í átt að [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankanum]]. Eva Hauksdóttir fór með lögreglumanni að afgreiðsluborði bankans og óskaði eftir því að fá að hitta [[Davíð Oddsson]] Seðlabankastjóra. Nokkur hópur af mótmælendum hafði komið sér fyrir í anddyrinu ásamt Evu og var farið að láta ófriðlega. [[Lögregla|Lögreglan]] vísaði fólkinu út. Í framhaldinu fór Eva til fundar við Davíð Oddson. Eftir fundinn kom [[Eva Hauksdóttir|Eva]] út með brúðu í líki Davíðs og framdi þar gjörning sem gekk út á að bera Davíð úr bankanum. Á [[Arnarhóll|Arnarhóli]] höfðu um 1000 manns safnast saman þegar mest var. Þar höfðu [[Borgarahreyfingin]] og [[Mótmælasamtökin Nýir tímar]] hvatt fólk til að koma saman á þjóðfundi um fullveldið. Síðar tók fólk að streyma þaðan að [[Seðlabanki|Seðlabankanum]]. Þegar hópurinn hafði náð áfangastað var ástandið orðið mjög eldfimt og nokkrir mótmælendur komnir á þak bankans. Margt fólk safnaðist fyrir í anddyrinu sem varð til þess að lögreglan gaf skipun um að rýma anddyrið. Þetta var gert nokkrum sinnum með litlum árangri sem varð til þess að lögreglan hótaði að nota [[Piparúði|piparúða]] á mótmælendur. Það kom þó aldrei til þess þar sem lögreglan átti samtal við mótmælendur sem töluðu um þeir vildu fara út með einhverri reisn og helst ekki fyrr en eftir einhvern tíma. Þá voru þau fyrirmæli gefin út til aðgerðahópa lögreglu að beita ekki neinni hörku við að koma mótmælendum út. Ágætlega gekk hjá lögreglu að koma fólkinu út en þó voru um 100 manns sem ekki vildu fara. Lögreglan gerði þá samkomulag við mótmælendur að ef þeir myndu bakka með sína lögreglumenn þá myndu mótmælendur fara út. Þetta gekk eftir og tókst lögreglu að rýma anddyrið án þess að til átaka kæmi.<ref name=":2" /> === Níundi mótmælafundur, 6. desember 2008 === Níundi mótmælafundurinn var haldinn laugardaginn 6. desember 2008. Ræðumenn voru [[Gerður Kristný]] rithöfundur og Jón Hreiðar Erlendsson fyrrum vörubílstjóri. Lúðrasveit Íslands undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum. Um 1500 manns sóttu fundinn, en þar boðaði Hörður Torfason upphaf „skyndiaðgerða“: <blockquote>Um 1.500 manns sóttu mótmælafund vegna efnahagsástandsins á Austurvelli í gær. Skipuleggjandi boðar til aðgerða með klukkustundar fyrirvara í vikunni. MÓTMÆLI Það er ekki nóg að halda mótmælafundi einu sinni í viku. Nú taka við skyndiaðgerðir. <ref>[http://vefblod.visir.is/index.php?s=2629&p=66525 Fréttablaðið 7. desember, 2008. Boða skyndiaðgerðir.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> Stöð 2 Kvöldfréttir.<ref>[http://vefmidlar.visir.is/?channelID=&programID=d93d6ddc-f3df-4c27-90e2-28d49738f306&mediaSourceID=fbf147c6-d35e-4e1f-afe5-83fa8b4abb8f&mediaClipID=7f98a25e-45ce-4eb3-a65a-1213e38650b5 Stöð 2 6. desember, 2008. Kvöldfréttir]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref></blockquote> Fundurinn var boðaður kl. 14:00. Fáir mættu á mótmælin í byrjun eða um 200-300 manns. [[Lögreglan á Íslandi|Lögreglan]] fylgdist með ákveðnum einstaklingum sem mest voru áberandi á mótmælunum við Seðlabankann þann 1. desember. Um klukkan 15:00 sást til tveggja pilta klifra upp á svalir fyrir ofan inngang Alþingishússins með skilti sem á stóð „Elskaðu land þitt“ og tilvísun í netslóð sem vísaði á sönglag á netinu. Eftir að þeir voru búnir að koma upp skiltinu fóru þeir niður. Stóðu mótmælin yfir til klukkan 15:31 og þegar mest var voru um 1000 manns á mótmælunum samkvæmt lögreglu. Eftir að mótmælunum lauk urðu nokkrir einstaklingar eftir á svæðinu og klukkan 16:02 kölluðu lögreglumenn lið sitt til baka en lögreglan hafði fylgst grant með mótmælunum sem fóru fram án átaka.<ref name=":2" /> Dreifimiðum var dreift á mótmælunum þar sem boðað var til nýrra mótmæla þann 8. desember á Austurvelli. Fyrirsögn dreifimiðanna var „TÍMI FYRIR AÐGERÐIR“ og stóð þar að þau mótmæli yrðu „annað stig“ í baráttu mótmælenda fyrir breytingum sem felast meðal annars í því að „raunverulega framkvæma þær ágætu hugmyndir sem fram hafa komið og hvernig megi ná fram réttlætinu. Ekki láta þig vanta, vertu með í aðgerðum gegn yfirvaldinu, vertu með í Byltingunni!“.<ref name=":2" /> === Mótmæli í Alþingishúsinu, 8. desember 2008 === {{aðalgrein|Nímenningarnir}} Mánudaginn 8. desember 2008 freistaði hópur um 30 mótmælenda þess að komast á palla Alþingis. Þingverðir og lögregla meinuðu fólkinu að komast á þingpalla. Níu úr þessum hóp voru síðar ákærð fyrir árás á sjálfræði Alþingis. Í ákæru sem þeim var birt 1. mars segir að fólkið sé ákært fyrir: <blockquote>... brot gegn valdstjórninni, almannafriði og allsherjarreglu og húsbrot með því að hafa, þann 8. desember 2008, ásamt hópi óþekktra manna, í heimildarleysi ruðst inn í Alþingishúsið við Austurvöll meðan á þingfundi stóð. ... Með háttsemi sinni rufu ákærðu friðhelgi Alþingis og starfsfrið auk þess sem öryggi Alþingis var hætta búin.<ref>{{cite web |url=http://www.rvk9.org/2010/05/21/ak%c3%a6rurnar-a-hendur-nimenningunum/ |title=rvk9.org, stuðningssíða nímenninganna. sótt 29. september 2010 |access-date=2010-10-01 |archive-date=2011-02-01 |archive-url=https://web.archive.org/web/20110201050856/http://www.rvk9.org/2010/05/21/ak%C3%A6rurnar-a-hendur-nimenningunum/ |url-status=dead }}</ref></blockquote> Tveir mótmælendanna komust upp á áhorfendapalla Alþingis, Snorri Páll Jónsson Úlfhildarson og óþekkt kona. Áður en hann var dreginn niður náði Snorri að hrópa af pöllunum: {{tilvitnun2|Þetta hús þjónar ekki tilgangi sínum lengur, drullið ykkur út.<ref>{{cite web|url=http://attac.is/index.php?option=com_content&view=article&id=109:raeea-solveigar-jonsdottur-a-austurvelli-15-mai-2010|website=attac.is|title=Ég ákæri ykkur. Ræða Sólveigar Jónsdóttur á Austurvelli 15. maí 2010|author=Sólveig Jónsdóttir|date=15. maí 2010|access-date=2010-10-01|archive-date=2016-03-05|archive-url=https://web.archive.org/web/20160305102100/http://attac.is/index.php?option=com_content&view=article&id=109:raeea-solveigar-jonsdottur-a-austurvelli-15-mai-2010|url-status=dead}}</ref>}} Hópur sem kallaði sig „Aðgerð Aðgerð“ lýsti yfir ábyrgð á aðgerðunum. Til nokkurra átaka kom fyrir utan þinghúsið þegar félagar hinna handteknu reyndu að frelsa þá úr klóm lögreglu. Lögreglan var með sérstakan viðbúnað á lögreglustöðinni við Hverfisgötu af ótta við sams konar umsátursástand og 22. nóvember. Ekki kom þó til þess.<ref>{{tímarit.is|6449496|„Út, út, drullið ykkur út“|blað=DV|útgáfudagsetning=9.12.2008|blaðsíða=8|höfundur=Atli Már Gylfason}}</ref> === Mótmæli við Ráðherrabústaðinn, 9. desember 2008 === Nokkrir tugir manns komu saman við [[Ráðherrabústaðurinn|Ráðherrabústaðinn]] við [[Tjarnargata|Tjarnargötu]] til að mótmæla ríkisstjórnarfundi sem þar fór fram, þriðjudaginn 9. desember. Hópurinn stillti sér upp í götunni og kom þannig í veg fyrir að ráðherrarnir kæmust að húsinu frá Tjarnargötu. Ráðherrarnir gengu þá inn bakdyramegin í gegnum garðinn ofan við húsið, frá [[Suðurgata|Suðurgötu]]. Eftirfarandi tilkynning var send út vegna aðgerðarinnar: <blockquote>Pólitísk aðgerð, 9.desember 2008, við Ráðherrabústaðinn við Tjarnargötu: Við, fólkið, komum í veg fyrir inngöngu inn í Ráðherrabústaðinn við Tjarnargötu og stöðvum þar með áframhaldandi valdníðslu ráðamanna. Peningar hafa stýrt fólki á kostnað réttinda þeirra og ráðamenn og þeirra klíkur hafa hagrætt fjármagni eftir eigin hagsmunum. Sú hagræðing hefur ekki skilað sér í réttlátu samfélagi, réttlátum heimi. Tími aðgerða er runninn upp, því réttlátt samfélag er ekki einungis mögulegt, heldur er það skylda okkar að berjast fyrir því!<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/frettir/frettir/nr/290|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090220132513/www.smugan.is/frettir/frettir/nr/290|archive-date=20.2.2009|title=Ráðherrum varnað inngöngu|website=Smugan|date=9. desember 2008}}</ref></blockquote> Tveir voru handteknir fyrir að hlýða ekki tilmælum lögreglu.<ref>{{cite web|url=http://logregla.is/displayer.asp?cat_id=1040&module_id=220&element_id=13128|title=Tveir mótmælendur handteknir|website=Lögregluvefurinn|date=9 desember 2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090424114011/http://www.logregla.is/displayer.asp?cat_id=1040&module_id=220&element_id=13128|archive-date=24.4.2009}}</ref> Í ''Morgunblaðinu'' var því slegið föstu að mótmælendur við Ráðherrabústaðinn væri sami „[h]ópur mótmælenda sem efndi til mótmæla í Alþingishúsinu [8. desember]“.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/12/09/motmaeli_vid_radherrabustadinn/|title=Mótmæli við Ráðherrabústaðinn|website=Mbl.is|date=9. desember 2008|retrieved=4. október 2010}}</ref> === Tíundi mótmælafundur, 13. desember 2008 === Tíundi laugardagsfundurinn var haldinn á Austurvelli 13. desember 2008. Um 1000 manns mættu á fundinn og sýndu samstöðu með 17 mínútna þögn í stað ræðuhalda. Á Akureyri tóku um 150 manns þátt í mótmælum undir yfirskriftinni „Virkjum lýðræðið“.<ref>{{tímarit.is|4015159|Lögreglan gaf fólki kakóbolla|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=4|útgáfudagsetning=14.12.2008}}</ref> <gallery> Image:W10 Hördur Torfason organizer 9761.JPG|Tíunda vikan og tíu útikerti við Alþingishúsið. Image:W10 Protesters 9755.JPG|Mótmælaskilti. Image:W10 Protesters 9825.JPG|Neyðarstjórn kvenna. </gallery> === Mótmæli við bankana, 17. desember 2008 === Boðuð mótmæli miðvikudaginn 17. desember áttu að hefjast kl. 9:00 við Austurvöll og þaðan átti að halda í bankana. Strax kl. 09:17 voru um 30 mótmælendur komnir inn á skrifstofur [[Landsbankinn|Landsbankans]] í [[Kirkjustræti]], flestir grímuklæddir og var óskað eftir aðstoð lögreglu við að koma þeim út. Hópurinn hélt þá í Landsbankann við [[Austurstræti]]. Þá hafði mótmælendum fjölgað í um 50 manns. Þau komu sér fyrir á 2. hæð hússins og stóð viðveran til um kl. 10:00 eða þar til ákveðið var að fara að Landsbankanum við Laugaveg 77. Þegar komið var í bankann skipti hópurinn sér í tvo minni hópa. Einn hópurinn fór á skrifstofurnar og hinn hélt til í afgreiðslusal. Eftir skamma stund yfirgáfu mótmælendur bankann og fóru á kaffihús [[Hljómalind]]ar við Laugarveg.<ref name=":2" /> Fólkið mótmælti meðal annars ráðningu [[Tryggvi Jónsson|Tryggva Jónssonar]] fyrrverandi aðstoðarforstjóra [[Baugur Group|Baugs]] til Landsbankans og hrópaði slagorðið „Borgið ykkar skuldir sjálf“.<ref>{{tímarit.is|4015405|Mótmælt í tveimur löndum|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=18.12.2008|blaðsíða=2}}</ref> Um kl. 13:00 var lögregla kölluð til vegna hóps mótmælenda á 101 Hotel við [[Hverfisgata|Hverfisgötu]] 10. Þeir biðu þar eftir [[Björgólfur Thor Björgólfsson|Björgólfi Thor Björgólfssyni]] sem var staddur á hótelinu. Mótmælendur sættust á að fara út eftir viðræður við lögreglu. Þegar mótmælendur voru komnir út gekk [[Jón Ásgeir Jóhannesson]] út af hótelinu og samkvæmt lögreglu veittust þeir að honum og reyndu að hefta för hans.<ref name="gudjonheidar" /><ref name=":2" /><ref>{{tímarit.is|4015407|Veist að Jóni Ásgeiri í gær|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=18.12.2008|blaðsíða=4}}</ref> Á bloggsíðu Guðjóns Heiðars Valgarðssonar, eins af mótmælendunum, segir hann:<blockquote>Þegar Jón Ásgeir kom út spurði ég hann hvort hann hafi stöðvað frétt [[DV]], hann veitti ekki svör og ætlaði greinilega ekki að staldra við og spjalla. Því tók ég mér snjóbolta í hönd og henti honum í smettið á Jóni. Fleiri fylgdu í kjölfarið og fékk Jón vænar gusur af snjóslugsi yfir fína jakkann sinn.<ref name="gudjonheidar">{{cite web|url=https://frussukusk.blog.is/blog/frussukusk/entry/747924/|title=Ég kastaði snjóbolta í Jón Ásgeir Jóhannesson|author=Guðjón Heiðar Valgarðsson|date=17.12.2008|website=Blog.is}}</ref></blockquote>Einnig segir hann að það hafi verið afar frelsandi að kasta snjóbolta í hann og mælti með að aðrir gerðu slíkt hið sama þegar Jón Ágeir yrði á vegi þeirra. === Ellefti mótmælafundur, 20. desember 2008 === [[Mynd:W11 Silent Protest 0073.JPG|thumb|right|Mótmælaskilti frá Neyðarstjórn kvenna.]] Á ellefta laugardagsfundinum voru aftur þögul mótmæli í ellefu mínútur. Um 500 manns mættu á mótmælin. Eftir fundinn köstuðu nokkrir mótmælendur snjó og skóm í Alþingishúsið.<ref>{{tímarit.is|4015701|Hentu skóm í Alþingishúsið|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=21.12.2008|blaðsíða=2}}</ref> Fyrirmyndin að skókastinu var atvik þar sem íraski blaðamaðurinn [[Muntadhar al-Zaidi]] kastaði skó að [[George W. Bush]] á blaðamannafundi í Bagdad sex dögum fyrr. === Tólfti mótmælafundur, 27. desember, 2008 === Tólfti laugardagsfundurinn var haldinn 27. desember 2008, á þriðja degi jóla. Lögregla taldi að um 500 hefðu mætt, en skipuleggjendur töldu það vera nær 1000.<ref>{{tímarit.is|5234896|Tólfti mótmælafundurinn á Austurvelli|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=29.12.2008|blaðsíða=4}}</ref> Ræðumenn voru [[Björn Þorsteinsson]] heimspekingur<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/ba271208.pdf Raddir fólksins: Ræða Björns Þorsteinssonar 27. des 2008.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> og [[Ragnhildur Sigurðardóttir]] sagnfræðingur.<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/ba271208.pdf Raddir fólksins: Ræða Ragnhildar Sigurðardóttur 27. des 2008]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> Mörg mótmælaskilti voru sett upp eins og [[umferðarmerki]] þar sem samningum við [[Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn|Alþjóðagjaldeyrissjóðinn]] var mótmælt og þess krafist að bankastjórum yrði vikið frá störfum.<ref>{{tímarit.is|5234917|Mótmælastaða|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=29.12.2008|blaðsíða=25}}</ref> Um 80 manns komu saman við þögul mótmæli á ráðhústorginu á Akureyri. === Kryddsíldarmótmælin, 31. desember 2008 === Nokkur hundruð manns söfnuðust saman við [[Hótel Borg]] á Austurvelli. Búist var við forystufólki stjórnmálaflokkanna í beina útsendingu á [[kryddsíld (sjónvarpsþáttur)|kryddsíld]] [[Stöð 2|Stöðvar 2]] á gamlársdag þar sem [[Sigmundur Ernir Rúnarsson]] var þáttastjórnandi. Hópur fólks fór gekk með blys frá Stjórnarráðinu á Austurvöll til að færa mótmælin nær þeim sem verið var að mótmæla.<ref name="10ar" /> Lögregla var með viðbúnað og til átaka kom við mótmælendur sem ruddu sér leið inn á hótelið og kveiktu þar í reyksprengjum og blysum.<ref name=":2" /> Lögregla beitti piparúða á mótmælendur og þurftu nokkrir að leita aðhlynningar vegna þess. Grjóti var kastað í andlit eins lögreglumanns sem kjálkabrotnaði.<ref>{{tímarit.is|4016189|Útsending Kryddsíldar rofin|útgáfudagsetning=2. janúar 2009|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=6}}</ref> Mótmælendur klipptu að lokum í sundur myndsnúru sem lá frá hótelinu að bíl fyrir utan og útsendingu var hætt. Seinna lýsti Arnar Rúnar Marteinsson varðstjóri því að það hversu mikil læti urðu þennan dag hafi komið lögreglu á óvart. Lögregla var fáliðuð þar sem meiri mannskapur hafði verið boðaður á vakt um kvöldið.<ref name="10ar">{{cite web|url=https://www.visir.is/g/20181905781d/tiu-ar-fra-hruni-sau-i-hvad-stefndi-eftir-kryddsildarmotmaelin|title=Tíu ár frá hruni: Sáu í hvað stefndi eftir Kryddsíldarmótmælin|date=1. október 2018|author=Sunna Kristín Hilmarsdóttir|website=Vísir.is}}</ref> Í skýrslu um aðgerðir lögreglu á þessum tíma kemur fram hjá ónefndum lögreglumanni sem var við störf þennan dag: <blockquote>Hluti mótmælenda á þessum tíma var vissulega góðkunningjar lögreglunnar og ungt róttækt fólk. Stór hluti var þó „venjulegir“ borgarar sem dags daglega myndu ekki taka þátt í skemmdarverkum, ofbeldi eða svívirða lögreglumenn við skyldustörf. [...] Mér virðist söguskýringin ætla að verða sú að þeir sem komu illa fram í mótmælunum og gengu of langt hafi bara verið lítill hópur góðkunningja lögreglunnar. Ekkert er fjær sanni í mínum huga.<ref name=":2" />{{rp|82}}</blockquote> === Þrettándi mótmælafundur, 3. janúar 2009 === Þrettándi laugardagsfundurinn var haldinn 3. janúar 2009 undir yfirskriftinni „Breiðfylking gegn ástandinu“.<ref>{{tímarit.is|5244935|Dagný Dimmblá sló í gegn|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=5.1.2009|blaðsíða=11}}</ref> Ræðumenn voru Halldóra Guðrún Ísleifsdóttir kennari og grafiskur hönnuður,<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/hgi030109.pdf Raddir fóklsins: Ræða Halldóru Guðrúnar Ísleifsdóttur 3. janúar, 2009.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref>, Einar Már Guðmundsson rithöfundur <ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/emg030109.pdf Raddir fólksins: Ræða Einars más Guðmundssonar 3. janúar 2009]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> og Dagný Dimmblá Jóhannsdóttir, 8 ára nemandi í Ísaksskóla.<ref>{{tímarit.is|401628|Átta ára stúlka í ræðustól|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=4. janúar 2009|blaðsíða=2}}</ref> Skipuleggjendur töldu að um 5.000 manns hefðu verið á Austurvelli, en lögregla taldi nokkuð færri.<ref>{{tímarit.is|4016280|Þúsundir á Austurvelli|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=1|útgáfudagetning=4.1.2009}}</ref> <gallery> Image:W13 Hördur Torfason organizer 0366.JPG|Hörður Torfason. Image:W13 Protesters 0394.JPG|Mótmælendur með skilti. Image:W13 Einar Már Gudmundsson speaker 0477.JPG|Einar Már Guðmundsson. Image:W13 Protesters 0412.JPG|Mótmælandi með öryggisgleraugu og öryggishjálm. Image:W13 Protesters 0434.JPG|Mótmælendur á Austurvelli. </gallery> === Fjórtándi mótmælafundur, 10. janúar 2009 === Fjórtándi laugardagsfundurinn var haldinn kl. 15:00 laugardaginn 10. janúar. Ræðumenn voru [[Þorvaldur Þorvaldsson]] trésmiður, [[Lilja Mósesdóttir]] hagfræðingur,<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/pistlar/penninn/lilja-mosesdottir/nr/574|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090130155618/www.smugan.is/pistlar/penninn/lilja-mosesdottir/nr/574|website=Smugan|date=10. janúar 2009|title=Þegar ekkert er eins og áður|author=Lilja Mósesdóttir|archive-date=30.1.2009}}</ref> og Lárus Páll Birgisson sjúkraliði.<ref>{{cite web|url=http://this.is/nei/?p=2430|website=Nei.|title=En þjóðin er þér ósammála|date=13. janúar 2009|author=Lárus Páll Birgisson|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090130154239/http://this.is/nei/?p=2430|archive-date=30.1.2009}}</ref> Skipuleggjendur töldu að um 4.000 manns hefðu mætt á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|6425368|Sandkorn|blað=DV|útgáfudagsetning=12.1.2009|blaðsíða=14}}</ref> <gallery> Image:W14 Lilla Mosesdottir speaker 0741.JPG|Lilja Mósesdóttir Image:W14 Protesters 0711.JPG|Mótmælandi með skilti með „Fjandafælu“ [[Jón lærði Guðmundsson|Jóns lærða]]. Image:W14 Protesters 0801.JPG|Horft yfir mannfjöldann á Austurvelli. Image:W14 Protesters 1063.JPG|Fánar mótmælenda. </gallery> === Fimmtándi mótmælafundur, 17. janúar 2009 === Fimmtándi laugardagsfundurinn fór fram 17. janúar 2009 kl. 15:00. Á fjórða þúsund manns mættu á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|5245740|Yfir þrjú þúsund á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=19.1.2009|blaðsíða=8}}</ref> Ræðumenn voru Svanfríður Anna Lárusdóttir, sem var atvinnulaus, og [[Gylfi Magnússon]] dósent í viðskiptafræði við Háskóla Íslands.<ref>{{cite web|url=http://www3.hi.is/%7Egylfimag/A_Austurvelli_17-1-09.pdf|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090425050335/http://www3.hi.is/%7Egylfimag/A_Austurvelli_17-1-09.pdf|title=Ræða á Austurvelli 17. janúar 2009|author=Gylfi Magnússon|date=17. janúar, 2009|website=Hi.is|archive-date=25.4.2009}}</ref> Mótmæli fóru fram á sex stöðum á landinu þennan dag: Reykjavík, Ísafirði, Akureyri, Dimmuborgum í Mývatnssveit, Selfossi og Egilsstöðum.<ref>{{cite web|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090417233855/ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item246628/|archive-date= 17.4.2009|website=Ruv.is|date=17. janúar 2009|title=Mótmælt á sex stöðum á landinu|url=http://ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item246628/}}</ref><ref>{{cite web|url=https://larahanna.blog.is/blog/larahanna/entry/774190/|author=Lára Hanna Einarsdóttir|date=18.1.2009|title=Mótmælt víða um land|website=blog.is}}</ref> Samtökin Nýjar raddir sem [[Ástþór Magnússon]] stofnaði til höfuðs Röddum fólksins, efndu til samkomu við Austurvöll sama dag klukkan 15:15. Þar áttu umræður að hefjast með stuttu ávarpi og þá átti orðið að vera laust. Lögreglan mætti á staðinn og fjarlægði sendiferðabíl og annan búnað Nýrra radda. Í framhaldi kærðu Nýjar raddir framgöngu lögreglu.<ref>{{cite web|url=http://lydveldi.blog.is/blog/lydveldi/entry/774223/|title=STJÓRNSÝSLUKÆRA vegna Lögreglunnar í Reykjavík|author=Ástþór Magnússon|website=blog.is|date=17.1.2009}}</ref> <gallery> Image:W14x Protesters 0976.JPG|Hópur heilbrigðisstarfsfólks mótmælir niðurskurði vegna Bankahrunsins. Image:W14x Protesters at Austurvöllur 0993.JPG|Mótmælaskilti þar sem má sjá skrifað „Helvítis fokking fokk!“ og „Ég er ekki þjóðin“. Image:W14x Speaker Gylfi Magnusson 1025.JPG|Gylfi Magnússon. Image:W14x Speaker Svanfridur Anna Larusdottir 1060.JPG|Svanfríður Anna Lárusdóttir. Image:W14x Protesters 1099.JPG|Súpueldhús á Austurvelli. </gallery> === Mótmæli við Alþingishúsið, 20. janúar 2009 === Þriðjudaginn 20. janúar kom Alþingi saman á ný eftir jólafrí og Raddir fólksins höfðu boðað mótmæli af því tilefni. Krafa mótmælenda var að boðað yrði til kosninga sem fyrst. Þingsetning var klukkan 13:00. Þá var hópur mótmælenda mættur á Austurvöll og fjölgaði eftir því sem leið á daginn. Mótmælendur slógu á trommur og hrópuðu slagorðið „Vanhæf ríkisstjórn“. Sturla Jónsson var með gasknúnar flautur sem gáfu frá sér mikinn hávaða.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/20/piparudi_og_handtokur/|title=Piparúði og handtökur við Alþingi|website=Mbl.is|date=20.1.2009}}</ref> Lögreglumenn í óeirðabúningum skipuðu sér framan við Alþingishúsið og í Alþingisgarðinum til að varna mótmælendum inngöngu í Alþingishúsið. Um 20 manns voru handteknir í Alþingisgarðinum og fluttir í bílakjallara Alþingis.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22324/|title=Myndskeið: Þjóðin var í Alþingisgarðinum|website=Mbl.is|date=20.1.2009}}</ref> Mótmælendur á Austurvelli hentu reyksprengjum og súrmjólk á lögregluna sem beitti bæði kylfum og piparúða á mótmælendur.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22325/|title=Myndskeið: Beittu kylfum á mótmælendur|website=Mbl.is|date=20.1.2009}}</ref> Margar rúður í Alþingishúsinu voru brotnar. Töluverður fjöldi mótmælenda hélt áfram trommuslætti eftir að þingmenn hurfu úr þinghúsinu, og um sjöleytið var kveiktur bálköstur norðan við Skálann, viðbyggingu Alþingishússins.<ref name=":2" />{{rp|101}} Í blöðunum var mótmælunum lýst sem mestu mótmælum Íslandssögunnar frá 1949<ref>{{tímarit.is|5245813|Mestu mótmæli frá 1949|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=21.1.2009|blaðsíða=1}}</ref> og farið var að tala um þau sem „byltingu“.<ref>{{tímarit.is|6364164|Janúarbyltingin á Austurvelli|blað=DV|útgáfudagsetning=21.1.2009|blaðsíða=2}}</ref> Fyrr um kvöldið höfðu mótmælendur reynt að kveikja í [[Óslóartréð|Óslóartrénu]] þar sem það stóð en eldurinn hafði slokknað af sjálfu sér.<ref>{{cite web|url=http://www.visir.is/osloartred-fellt-og-brennt/article/2009276463267|title=Oslóartréð fellt og brennt|date=20.1.2009|website=Vísir.is}}</ref> Laust fyrir miðnætti gerðu nokkrir mótmælendur aðra atlögu að trénu með því að klippa á víra sem héldu því uppi. Eftir dágóða stund tókst að fella tréð. Mótmælendur drógu tréð fyrir framan Skálann á Austurvelli<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/21/osloartred_borid_a_balid/|title=Óslóartréð borið á bálið|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Gerðar voru nokkrar tilraunir til þess að kveikja í trénu en erfitt reyndist að fá það til að loga. Það hafðist þó að lokum og bálið logaði lengi þar sem mótmælendur bættu á það eldsmat af nærliggjandi byggingarsvæðum. Um tvöleytið hófu lögregla og slökkvilið að slökkva bálið og aðra elda sem mótmælendur höfðu kveikt á Austurvelli. Aðgerðum lögreglu lauk ekki fyrr en um klukkan 3 um nóttina.<ref name=":2" />{{rp|103}} Nokkrir eftirmálar urðu eftir þessi mótmæli, þar sem [[Geir Jón Þórisson]] hélt því fram í skýrslu lögreglu um mótmælin árið 2012 að þingmenn [[Vinstri græn]]na, [[Steingrímur J. Sigfússon]] og [[Álfheiður Ingadóttir]], hefðu gagnrýnt störf lögreglu í þinghúsinu þennan dag. Hann hélt því líka fram að Álfheiður hefði verið í sambandi við mótmælendur í Alþingisgarðinum fyrr um daginn með farsíma úr þinghúsinu.<ref name=":2" />{{rp|98}} Álfheiður vísaði því á bug að hún hefði stýrt mótmælunum við húsið.<ref>{{cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/alfheidur-oskar-gagna-fra-logreglu|title=Álfheiður óskar gagna frá lögreglu|date=27.2.2012|website=RÚV}}</ref> Þetta varð samt tilefni [[samsæriskenning]]ar um að mótmælin hefðu í raun ekki verið sjálfsprottin heldur skipulögð af Vinstri grænum (sem voru í stjórnarandstöðu) og hafi lyktað með eins konar [[valdarán]]i.<ref>{{cite web|url=https://www.althingi.is/altext/140/03/r29141646.sgml|author=Vigdís Hauksdóttir|title=Ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur stjórnlagaráðs að frumvarpi til stjórnarskipunarlaga|date=29.3.2012|website=Alþingi.is}}</ref><ref>{{cite web|url=https://andriki.is/2010/10/07/fimmtudagur-7-oktober-2010/|title=Fimmtudagur 7. október 2010|date=7.10.2010|website=Andríki}}</ref><ref>{{cite web|url=https://kjarninn.is/skodun/2018-09-18-rytingsstunga-nasistanna-yfirfaerd-island-ii/|author=Þorvaldur Logason|title=Rýtingsstunga nasistanna yfirfærð á Ísland II|date=20.9.2018|website=Kjarninn}}</ref> <gallery> Image:W15 Police 1445.JPG|Mótmælendur slá á fötur upp við lögreglumenn sem standa þétt upp við Alþingishúsið. Image:W15 Protesters 1231.JPG|Reykur vegna blysa og reyksprengja yfir Austurvelli. Image:W15 Protesters 1253.JPG|Lögregla ræðir við mótmælendur. Image:W15 Protesters 1807.JPG|Fólk safnast við bálköstinn um kvöldið. </gallery> === Mótmæli við Stjórnarráðið og Alþingishúsið, 21. janúar 2009 === Daginn eftir þingsetningu mættu mótmælendur á Austurvöll klukkan eitt. Jarðarför átti að vera í Dómkirkjunni klukkan 3 og mótmælendur fluttu sig því að Stjórnarráðinu þar sem mótmælin héldu áfram. Stór hópur lögreglumanna í óeirðabúnaði þurfti að aðstoða ráðherra við að komast þaðan. Mótmælendur veittust að forsætisráðherra, Geir Haarde, þegar hann steig út í ráðherrabílinn og [[Hallgrímur Helgason]] rithöfundur barði með báðum hnefum á húddið á bílnum þegar hann ók frá Stjórnarráðinu í gegnum mannþröngina um klukkan tvö.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22350/|title=Erlendir fjölmiðlar fjalla um atvikið við stjórnarráðið|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref><ref>{{cite web|url=https://www.theguardian.com/world/2009/jan/22/iceland-protests-recession|title=Iceland's coalition struggles to survive protests|date=22.1.2009|author=Valur Gunnarsson|website=The Guardian}}</ref><ref>{{cite web|url=http://news.bbc.co.uk/2/hi/europe/7843327.stm|title=Protesters pelt Iceland PM's car |date=21.1.2009|website=BBC NEWS}}</ref> Eftir það héldu mótmælin áfram nokkra stund en færðust svo aftur inn á Austurvöll. Þar var þögn meðan á jarðarförinni stóð. Dómkirkjuprestur hafði beðið mótmælendur um að hafa hljótt við kirkjuna.<ref>{{tímarit.is|5245874|Aðsúgur gerður að ráðherra|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=22.1.2009|blaðsíða=14}}</ref> Mótmælin héldu svo áfram eftir 4. Lögreglan sló skjaldborg um Alþingishúsið líkt og daginn áður og varð fyrir eggjakasti. Innan dyra hafði boðaður þingfundur hins vegar verið felldur niður. Mótmælendur reyndu að kveikja bál á nokkrum stöðum á Austurvelli en þau voru slökkt jafnharðan.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22337/|title=Myndskeið: Mótmæla aftur í dag|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Klukkan 8 um kvöldið hófst fundur Samfylkingarfélagsins í Reykjavík í [[Þjóðleikhúsið|Þjóðleikhúskjallaranum]]. Þangað hélt stór hópur mótmælenda og kveikt var bál utan við innganginn. Á fundinum ályktaði félagið að slíta bæri stjórnarsamstarfinu við Sjálfstæðisflokkinn.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/21/samthykktu_alyktun_um_stjornarslit/|title=Samþykktu ályktun um stjórnarslit|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Eftir að fundinum lauk héldu mótmælendur aftur á Austurvöll þar sem lögregla varð fyrir grjótkasti og beitti piparúða til að dreifa mannfjöldanum. Piparúðinn kláraðist um miðnætti og tók lögreglan þá til þess bragðs að sprengja [[táragas]]sprengjur í fyrsta sinn frá 1949.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/22/taragasi_beitt_a_austurvelli/|date=22. janúar, 2009|title=Táragasi beitt á Austurvelli|website=Mbl.is}}</ref> Ein örsaga frá þessu kvöldi sem er höfð eftir í bókinni ''Hrunið'' eftir [[Guðni Th. Jóhannesson|Guðna Th. Jóhannesson]] er að svissneski listaverkasafnarinn [[Francesca Thyssen-Bornemisza]] hafi haldið kvöldverðarboð fyrir íslenska myndlistarmenn á veitingastaðnum Við Tjörnina og lyktin af táragasinu borist gestum sem stóðu og drukku kampavín á svölunum.<ref>{{cite journal|author=Benedikt Jóhannesson|year=2009|journal=Skírnir|volume=183|number=2|title=Í skugga hrunsins: Ritdómar|page=519|url=https://timarit.is/gegnir/991008671949706886}}</ref> Thyssen-Bornemisza var áberandi bakhjarl íslenskrar myndlistar á þessum tíma og árin eftir hrun. Eftir að táragasinu var beitt færðu mótmælendur sig aftur að Stjórnarráðinu þar sem hópur lögreglumanna stóð fyrir framan húsið og varð fyrir töluverðu grjótkasti. Um klukkan 2 gerðist það hins vegar að hópur mótmælenda tók sér stöðu framan við lögreglumennina til að verja þá fyrir grjótkastinu og hvetja fólk til að hætta því. Eftir það róuðust mótmælin.<ref name=":2" />{{rp|120}} Næstu daga var kallað eftir því að mótmælendur sýndu andstöðu við ofbeldi með því að auðkenna sig með appelsínugulum lit (sem var vísun í [[Appelsínugula byltingin|appelsínugulu byltinguna]] í Úkraínu 2004-5).<ref>{{tímarit.is|5245941|Mótmæla ofbeldi|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=23.1.2009|blaðsíða=17}}</ref> Sjö lögreglumenn slösuðust í mótmælunum, aðallega út af grjótkasti.<ref name=":2" />{{rp|120}} <gallery> Image:W15a Protesters 1897.JPG|Mótmæli við Stjórnarráðið. Image:W15a Protesters 1919.JPG|Mótmælaskilti við Stjórnarráðið. Image:W15a Protesters 1943.JPG|Hópur mótmælenda við Stjórnarráðið. Image:W15b Protesters 2269.JPG|Lögreglumenn mynda skjaldborg við Alþingishúsið. </gallery> === Mótmæli við Alþingishúsið, 22. janúar 2009 === [[Mynd:W15c Protesters 2580.JPG|thumb|Mótmælendur slá á trommur.]] Á fimmtudeginum var mótmælt sem fyrr og trommur barðar, en mótmælin voru mun friðsamlegri en dagana tvo þar á undan. Áætlað var að 400-500 manns hefðu mætt á Austurvöll. Sumir mótmælendur færðu lögreglumönnum blóm. Ýmis samtök sem höfðu tekið þátt í mótmælunum sendu frá sér yfirlýsingar þar sem ofbeldi gegn lögreglu var fordæmt. Raddir fólksins og ýmsir aðrir hópar boðuðu hlé á mótmælum föstudags- og laugardagskvöld þar sem áfengi og mótmæli færu ekki saman.<ref>{{tímarit.is|5245940|Söngur og rósir á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=23.1.2009|blaðsíða=17}}</ref> Margir mótmælendur auðkenndu sig með appelsínugulum borðum og tóku sér sumir stöðu með lögreglu við þinghúsið. Seinna um kvöldið var lögreglumönnum í óeirðabúnaði skipt út fyrir lögreglumenn í hefðbundnum einkennisbúningi.<ref name=":2" />{{rp|128}} Mótmælin stóðu engu að síður fram yfir 11 um kvöldið. <blockquote>Þrátt fyrir meiðsl á fólki, beinbrotna mótmælendur eftir barsmíðar lögreglu, þrátt fyrir að táragasi hafi verið beitt til að sundra mótmælendum og lögreglumaður dvalið á sjúkrahúsi í skammtímalegu eftir miðvikudaginn létu mótmælendur ekki bilbug á sér finna og mættu aftur í gær, fimmtudaginn 22. janúar, til aðgerða á Austurvelli. Lögreglan virðist spila ''good cop-bad cop'' að hætti bíómynda: nú var Geir Jón á svæðinu og fór þá allt friðsamlega fram. Grímuklæddir og grímulausir höfðu hátt saman, í ró og spekt. Mótmælendur færðu lögreglumönnum blóm og heitt kakó. Einn og einn var tekinn af lögreglu, en það var að mestu gert ofstopalaust. - Nei.<ref>{{cite web|url=http://this.is/nei/?p=3221|website=Nei.|date=23. janúar 2009|title=''Good cop''-dagur á Austurvelli|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090130152753/http://this.is/nei/?p=3221|archive-date=30.1.2009|url-status=dead}}</ref></blockquote> === Sextándi mótmælafundur, 24. janúar 2009 === Sextándi laugardagsfundurinn fór fram 24. janúar klukkan 3 á vegum Radda fólksins. Ræðumenn voru [[Magnús Björn Ólafsson]] blaðamaður, [[Hildur Helga Sigurðardóttir]] blaðamaður, Jakobína Ingunn Ólafsdóttir stjórnsýslufræðingur og [[Guðmundur Andri Thorsson]] rithöfundur. Um það bil 6000 manns tóku þátt í mótmælunum.<ref>{{cite web|url=http://www.ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item247637/|title=Allt að 6000 á Austurvelli í dag|date=24.1.2009|website=RÚV|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090206120317/http://www.ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item247637/|archive-date=6.2.2009}}</ref> Samkvæmt dagbók lögreglu fóru mótmælin vel fram og mun jákvæðari andi en dagana á undan. Margir auðkenndu sig með appelsínugulum lit til að sýna andstöðu við ofbeldi. Aðgerðum lögreglu lauk fyrir 7.<ref name=":2" />{{rp|142}} <gallery> Image:W16 Drummers 02618.JPG|Trommað við Alþingishúsið. Image:W16 Thorvaldur performs 02631.JPG|[[Þorvaldur Þorvaldsson]] trésmiður syngur. Image:W16 Speaker Magnus Björn Olafsson 2682.JPG|Magnús Björn Ólafsson með appelsínugulan borða. Image:W16 Protesters 2687.JPG|Mótmælaskilti í líki umferðarskiltis. Image:W16 Protester 2729.JPG|Mótmælendur á Austurvelli. Appelsínugulur litur er áberandi. </gallery> === Stjórnarslit, 26. janúar 2009 === Föstudaginn 23. janúar hafði Geir H. Haarde, forsætisráðherra, boðað til blaðamannafundar í Valhöll þar sem hann sagði frá því að hann hefði greinst með [[krabbamein]] og hygðist segja af sér formennsku í flokknum.<ref>{{tímarit.is|5246178|Aðdragandi sögulegra slita|blað=Morgunblaðið|höfundur=Una Sighvatsdóttir|útgáfudagsetning=27.1.2009|blaðsíða=15}}</ref> Samfylkingin brást við því með tilboði um [[þjóðstjórn]] undir forsæti [[Jóhanna Sigurðardóttir|Jóhönnu Sigurðardóttur]], þáverandi félagsmálaráðherra. Þetta þótti Sjálfstæðismönnum óaðgengilegt skilyrði og töluðu um ístöðuleysi samstarfsflokksins eftir brotthvarf formannsins, [[Ingibjörg Sólrún Gísladóttir|Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur]], sem greindist með krabbamein í höfði í september 2008.<ref>{{cite web|url=http://mbl.is/mm/frettir/sjonvarp/22438/|title=Ásaka hvert annað um hroka|date=26.1.2009|website=Mbl.is}}</ref><ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/kosning/2009/01/26/sett_fram_til_ad_knyja_fram_stjornarslit/|title=Sett fram til að knýja fram stjórnarslit|date=26.1.2009|website=Mbl.is}}</ref><ref>{{tímarit.is|4020086|Deila um ástæður slitanna|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=27.1.2009|blaðsíða=8}}</ref> Sunnudaginn 25. janúar, tilkynnti þáverandi viðskiptaráðherra, [[Björgvin G. Sigurðsson]], um afsögn sína. Sama dag var tilkynnt að þáverandi forstjóri fjármálaeftirlitsins [[Jónas Fr. Jónsson]] og stjórn þess myndu segja af sér. Með þessu kvaðst Björgvin vera að axla pólitíska ábyrgð sem viðskiptaráðherra á [[Bankahrunið á Íslandi|bankahruninu]]. Mánudaginn 26. janúar sagði [[Jón Sigurðsson (f. 1941)|Jón Sigurðsson]] sig úr bankaráði Seðlabankans.<ref>{{tímarit.is|5246178|Sagði sig úr bankaráði Seðlabanka Íslands|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=27.1.2009|blaðsíða=14}}</ref> Mánudaginn 26. janúar 2009, funduðu Geir H. Haarde og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir í Alþingishúsinu. Á þeim fundi var ákveðið að slíta ríkisstjórnarsamstarfi flokkanna. Að fundi loknum gekk Geir H. Haarde á fund forseta Íslands, [[Ólafur Ragnar Grímsson|Ólafs Ragnars Grímssonar]], á [[Bessastaðir|Bessastöðum]] og baðst lausnar fyrir hönd ráðuneytis síns og ríkisstjórnarinnar.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/kosning/2009/01/26/geir_til_bessastada_klukkan_16/|title=Geir til Bessastaða klukkan 16|date=26.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Lítill hópur mótmælenda fagnaði stjórnarslitunum með trommuslætti á Austurvelli. Nokkru áður var farið að nota heitið „búsáhaldabyltingin“ um mótmælin dagana á undan og eftir stjórnarslitin festist sú orðanotkun í sessi. Dagana á eftir var mynduð [[Fyrsta ráðuneyti Jóhönnu Sigurðardóttur|minnihlutastjórn undir forsæti Jóhönnu Sigurðardóttur]] með þátttöku [[Vinstri græn]]na. [[Framsóknarflokkurinn]] féllst á að verja stjórnina falli með því skilyrði að boðað yrði til kosninga um vorið. [[Alþingiskosningar 2009]] voru svo haldnar í apríl. Eitt nýtt framboð, [[Borgarahreyfingin]], spratt beinlínis upp úr mótmælunum á Austurvelli og fékk fjóra þingmenn í kosningunum.<ref>{{tímarit.is|5249027|Borgarahreyfingin - þjóðin á þing|blað=Morgunblaðið|höfundur=Þór Saari|útgáfudagsetning=17.3.2009|blaðsíða=19}}</ref> <gallery> Image:W16a Protester 02999.JPG|Mótmælandi á Austurvelli. Image:W16a Bessastadir 03017.JPG|Sjónvarpsfólk bíður komu forsætisráðherra til Bessastaða. Image:W26a Geir H. Haarde arrives 03030.JPG|Geir H. Haarde kemur til Bessastaða. Image:W16a Resignation 3041.JPG|Geir H. Haarde tilkynnir fjölmiðlum afsögn sína. </gallery> === Sautjándi mótmælafundur, 31. janúar 2009 === Sautjándi laugardagsfundur Radda fólksins var haldinn 31. janúar og kynntur sem „sigurhátíð“.<ref>{{tímarit.is|5246507|Sautjándi mótmælafundurinn|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=2.2.2009|blaðsíða=7}}</ref> Um 2000 manns mættu á fundinn. Þjóðkórinn söng ættjarðarlög. Ræðumenn voru Viðar Hreinsson bókmenntafræðingur, [[Katrín Snæhólm Baldursdóttir]] myndlistarkona og Viðar Þorsteinsson heimspekingur. Um kvöldið voru tónleikar á skemmtistaðnum NASA við Austurvöll undir yfirskriftinni „Búsáhaldaboogie“. Þar komu fram [[Mug­i­son]], [[Sudd­en We­ather Change]], [[Reykja­vík (hljómsveit)|Reykjavík]], [[XXX Rottweilerhundar]] og [[Jeff Who]].<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/folk/frettir/2009/01/31/sigurhatid_radda_folksins_a_austurvelli/|title=Sigurhátíð Radda fólksins á Austurvelli|date=31.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> <gallery> Image:W17 Chorus of the Nation 3322.JPG|Þjóðkórinn. Image:W17 Katrin Snæholm Baldursdottir speaker 3389.JPG|Katrín Snæhólm Baldursdóttir. Image:W17 Protesters 3402.JPG|Hörður Torfason í hópi mótmælenda. </gallery> === Fleiri mótmælafundir í kjölfar Bankahrunsins === Næstu mánuði héldu laugardagsfundir áfram á vegum Radda fólksins, þótt mun færri mættu á flesta þeirra en áður. Krafa mótmælenda var að stjórn Seðlabanka Íslands myndi víkja.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/02/07/thyskir_sparifjareigendur_i_hopi_motmaelenda/|title=Þýskir sparifjáreigendur í hópi mótmælenda|date=7.2.2009|website=Mbl.is}}</ref> Þetta breyttist þegar fyrstu samningarnir vegna [[Icesave]]-reikninganna litu dagsins ljós, en fjölmenn mótmæli vegna þeirra voru sumarið 2009, meðal annars á vegum aðgerðahópsins [[InDefence]].<ref>{{tímarit.is|5260731|„Hvar er forsetinn með öll sín sambönd?“|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=14.8.2009|blaðsíða=2|höfundur=Sigurður Bogi Ævarsson}}</ref> Alls urðu laugardagsfundir Radda fólksins fleiri en 30.<ref>{{cite web|url=https://www.visir.is/g/2009495068878/raddir-folksins-a-austurvelli-i-dag|title=Raddir fólksins á Austurvelli í dag|date=20.6.2009|website=Vísir.is}}</ref> Allt árið 2010 var mótmælt vegna uppgjörs [[húsnæðislán]]a og [[gengislán]]a almennings. Þessi mótmæli náðu hámarki 4. október 2010 þegar allt að 7.000 mættu á Austurvöll,<ref name=":2" />{{rp|233}} bál voru kveikt og flugeldar sprengdir.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2010/10/04/metfjoldi_a_austurvelli/|title=Metfjöldi á Austurvelli|author=Baldur Arnarsson|date=4.10.2010|website=Mbl.is}}</ref> == Mótmælendur == [[Mynd:W06 Protesters 08446.JPG|Mannfjöldinn á Austurvelli|thumb|right|Mannfjöldi á Austurvelli 15. nóvember 2008 þegar talið var að 6.000 manns hefðu mætt til að mótmæla.]] Þótt mótmælaaðgerðir frá hausti 2008 fram að falli ríkisstjórnarinnar í janúar 2009 hafi verið misvel sóttar, er ljóst að mörg þúsund manns tóku þátt í mótmælum um allt land þessa mánuði. Mótmælendur voru síður en svo einsleitur hópur og margir nefndu að þarna hefði komið saman þverskurður af þjóðinni.<ref>{{cite web|url=https://kjarninn.is/skodun/2016-04-15-motmaelin-og-stora-samhengid/|title=Mótmælin og stóra samhengið|date=15. apríl 2016|author=Jón Gunnar Bernburg|website=Kjarninn}}</ref><ref>{{cite web|url=https://www.sarpur.is/Adfang.aspx?AdfangID=550928|title=Spurningaskrá 112 Kreppan, hrunið og Búsáhaldabyltingin: Kona fædd 1956|website=Sarpur: Þjóðhættir|date=2010-1-59|útgefandi=Þjóðminjasafn Íslands}}</ref> Margir höfðu tapað sparnaði við fall bankanna og sáu myntkörfulán sín margfaldast, margt starfsfólk í byggingageiranum og fjármálageiranum missti vinnuna þegar leið á haustið, og heilbrigðisstarfsfólk sá fram á stórfelldan niðurskurð. Allt gaf þetta fólki tilefni til að mæta á Austurvöll og láta í sér heyra. Mótmælin urðu líka vettvangur til þess að afla sér upplýsinga um Bankahrunið þegar efnahagsleg óvissa var áberandi og landsmenn kölluðu á frekari skýringar. Samkvæmt íslensku kosningarannsókninni sem var gerð eftir [[Alþingiskosningar 2009]], sögðust 17% svarenda hafa tekið þátt í mótmælum í kjölfar Bankahrunsins og 70% sögðust hafa verið hlynnt mótmælunum.<ref name="evaheida">{{cite conference|title=Búsáhaldabyltingin: Pólitískt jafnræði og þátttaka almennings í mótmælum|author=Eva Heiða Önnudóttir|conference=Þjóðarspegillinn|year=2011|page=39|url=https://skemman.is/handle/1946/10251}}</ref> Rannsóknin sýndi að ekki var mikill munur á þeim sem tóku þátt og þeim sem ekki tóku þátt hvað varðar menntun og tekjur, en hvatar á borð við áhuga á stjórnmálum, að telja sig vinstra megin við miðju í stjórnmálum og að telja mikla hagsmuni vera í húfi, voru lykilástæður þátttöku. Önnur rannsókn sem var gerð á handahófskenndu 609 manna úrtaki á höfuðborgarsvæðinu sýndi að 25% eða fjórðungur íbúa tók þátt í einhverjum mótmælum á Austurvelli í janúar 2009.<ref name="konnun" /><ref>{{cite journal|title=Economic Crisis and Popular Protest in Iceland, January 2009: The Role of Perceived Economic Loss and Political Attitudes in Protest Participation and Support|author=Jón Gunnar Bernburg|journal=Mobilization: An International Quarterly|year=2015|volume=20|number=2|pages=231–252|doi=10.17813/1086-671X-20-2-231}}</ref> Niðurstöður sýndu að fólk sem var óánægt með lýðræðið og taldi vera spillingu í stjórnmálum, sérstaklega vinstrisinnað fólk, var mun líklegra til að mæta og taka þátt í mótmælunum.<ref name="konnun">{{cite conference|title=Hverjir tóku þátt í Búsáhaldabyltingunni?|author=Jón Gunnar Bernburg, Berglind Hólm Ragnarsdóttir, Sigrún Ólafsdóttir|conference=Þjóðarspegillinn|year=2010|url=https://skemman.is/handle/1946/6856}}</ref> Þau sem að höfðu neikvæðar væntingar um framtíðarstöðu sína og lífskjör voru 15 sinnum líklegri til að sækja mótmælin reglulega, burtséð frá því hver þáverandi lífskjör þeirra voru. Þeir landsmenn sem skilgreindu sig lengst til [[Vinstristefna|vinstri]] voru 50 sinnum líklegri til þess að mæta ítrekað á mótmælin en þeir sem skilgreindu sig lengst til [[Hægristefna|hægri]]. Vantraust á stjórnmálakerfinu hafði líka áhrif; fólk sem bar lítið traust til stjórnmálakerfisins var 6 sinnum líklegra til að mæta á mótmælin. Fólk sem taldi að það væru ójöfn tækifæri í landinu vegna spillingar var miklu líklegra til þess að taka ítrekað þátt í mótmælunum á Austurvelli. Ef hámarks- og lágmarksgildi í mælingunni eru skoðuð, voru þau sem mældust hæst 150 sinnum líklegri til þess að mæta ítrekað en þau sem mældust lægst.<ref name="konnun" /> === Aðgerðahópar === [[Mynd:W15 090120-DSC01585.JPG|thumb|Trommusláttur við Alþingishúsið 20. janúar 2009 með Sigurð Harðarson úr Andspyrnu fremstan í flokki. Mótmælaskilti frá Neyðarstjórn kvenna eru áberandi.]] Í kjölfar efnahagshrunsins urðu til hópar fólks sem hafði áhyggjur af ástandinu og vildu leggja sitt af mörkum til að freista þess að hafa áhrif. Búsáhaldabyltingin, efnahagskreppan og viðbrögð hinna ýmsu ríkisstjórna við henni, höfðu þau áhrif að fjöldi nýrra grasrótarhreyfinga og stjórnmálaflokka varð til næstu ár á eftir. * [[Raddir fólksins]] voru samtök sem vildu ná saman fólki til þess að mótmæla á friðsaman hátt. Samtökin, með [[Hörður Torfason|Hörð Torfason]] í broddi fylkingar, héldu vikuleg mótmæli á Austurvelli frá 11.október til og með 27.júní 2009 auk annarra funda þar sem fjöldi ólíkra ræðumanna kom fram. * [[Mótmælasamtökin Nýir tímar]] voru undir forystu [[Kolfinna Baldvinsdóttir|Kolfinnu Baldvinsdóttur]] og stóðu að fyrstu mótmælunum á Austurvelli ásamt Röddum fólksins, og fyrsta „þjóðfundinum“ á Arnarhóli 1. desember, ásamt Borgarahreyfingunni. * [[Neyðarstjórn kvenna]] var femínískur aðgerðahópur sem var stofnaður í október 2008. Þær stóðu fyrir ýmsum aðgerðum sem voru áberandi í mótmælunum á Austurvelli. * [[Andspyrna (hreyfing)|Andspyrna]] var hreyfing anarkista stofnuð af Sigurði Harðarsyni seint á 10. áratugnum. Hreyfingin stóð fyrir fjölbreyttum aðgerðum auk virkrar þátttöku í mótmælunum á Austurvelli. * [[Borgarahreyfingin]] - þjóðin á þing var upphaflega regnhlífarsamtök ýmissa hópa sem höfðu tekið þátt í mótmælunum. Árið 2009 var stofnaður stjórnmálaflokkur með sama nafni upp úr hreyfingunni. Merki flokksins var appelsínugul slaufa, sem var vísun í tákn andstöðu við ofbeldi í mótmælunum í janúar það ár. * [[InDefence]] voru samtök sem stofnuð voru í kjölfar þess að [[ríkisstjórn Bretlands]] kyrrsetti eignir [[Landsbankinn|Landsbankans]] í Bretlandi til að tryggja innistæður breskra sparifjáreigenda 8. október 2008. Samtökin höfðu sig mest í frammi í mótmælum vegna [[Icesave]]-samninganna sumarið 2009. * [[Hagsmunasamtök heimilanna]] voru stofnuð 15.janúar 2009. Markmið þeirra var að taka á brýnum fjárhagsvanda heimilanna sem skapaðist í kjölfar efnahagshrunsins og að forða heimilunum í landinu frá ósanngjarnri eignaupptöku, óbærilegum skuldaklyfjum og upplausn. Samtökin voru áberandi í mótmælum gegn lögum um uppgjör lána árið 2010. == Aðgerðir lögreglu == [[Image:W15a Protesters 1894.JPG|thumb|Lögreglumenn í óeirðabúningum við Stjórnarráðið 21. janúar 2009.]] Lögreglan á Íslandi fékk sérhannaðan [[óeirðalögregla|óeirðabúnað]] árið 2002 í tengslum við NATO-fund á Íslandi þar sem var búist við mótmælum. Verklagsreglur um [[mannfjöldastjórnun]] voru gefnar út í apríl 2002. Ekki reyndist þörf á þeim viðbúnaði, en lögreglan ákvað að viðhalda þeirri þjálfun sem fram hafði farið og halda áfram að verða sér úti um nauðsynlegan búnað. Íslenska lögreglan þurfti lítið að beita sér vegna mótmæla fyrr en árið 2005 þegar vörubílstjórar mótmæltu olíugjöldum og sköttum. Í mars 2008 brutust aftur út [[mótmæli vörubílstjóra á Íslandi 2008|mótmæli vörubílstjóra]] þar sem óeirðabúnaður var notaður, meðal annars [[piparúði]]. Þegar bankakerfið á Íslandi hrundi var búist við því að almenningur myndi gera áhlaup á bankana og að mögulega gætu brotist út [[óeirðir]]. [[Stefán Eiríksson]] lögreglustjóri lögreglu höfuðborgarsvæðisins (LRH) kallaði saman yfirlögregluþjóna og aðstoðarlögreglustjóra sunnudaginn eftir Bankahrunið. Þar ræddu þeir meðal annars um það sem gæti komið upp; til dæmis viðbrögð almennings ef [[greiðslukort]]afyrirtæki lokuðu og mögulega seðlaþurrð hjá bönkunum. Yfirstjórn LRH ákvað að lögreglan reyndi í lengstu lög að forðast valdbeitingu við störf sín við að halda aftur af mótmælendum, heldur reyna að ræða frekar við skipuleggjendur mótmælanna. Handtökur yrðu ekki framkvæmdar nema ómögulegt væri að koma ró á mannskapinn og þá ef líkamlegu ofbeldi væri beitt gegn lögreglumönnum eða öðrum.<ref name=":2" /> === Skýrsla um aðgerðir lögreglu í mótmælunum === [[Geir Jón Þórisson]] skrifaði árið 2012 skýrsluna „Samantekt á skipulagi lögreglu við mótmælin 2008-2011“ að beiðni Stefáns Eiríkssonar. Á þessu tímabili var Geir Jón starfandi yfirlögregluþjónn og kom að undirbúningi aðgerða. Skýrslan er ein mikilvægasta heimildin um aðgerðir lögreglu í mótmælunum.<ref name=":2" /> Skýrslan rekur stefnu og ákvarðanatöku lögreglustjóra höfuðborgasvæðisins sem og samantekt á einstaka mótmælum. Í lok skýrslunnar koma svo tölfræðiupplýsingar sem sýna meðal annars fjölda lögreglumanna sem tóku þátt í starfi á vettvangi mótmælanna. Skýrslan byggist aðallega á gögnum og skráningum úr dagbók lögreglu fyrir hvern dag sem mótmæli voru. Farið var yfir umfjöllun fjölmiðla og þannig aflað upplýsinga um gagnrýni á lögregluna.<ref name=":2" /> Varðandi skipulagið kom fram að lögreglumönnum var raðað í átta manna flokka undir stjórn flokkstjóra. Fjöldi aðgerðahópa tók mið af áætluðum fjölda mótmælenda og því hvort menn töldu að átök myndu brjótast út. Fram kemur í skýrslunni að notast hafi verið við aðferðafræði mannfjöldastjórnunar. Því hafi einstaklingsframtak lögreglumanna ekki verið fyrir hendi og auðveldara að tryggja öguð og markviss vinnubrögð. Í skýrslunni kemur vel fram það mikla álag sem var á lögreglumönnum vegna mótmælanna. Þá kom líka fram að lögregla var stundum of fáliðuð og vanmat umfang væntanlegra mótmæla, til dæmis á gamlársdag 2008. Helsta tölfræði sem kom fram í skýrslunni var eftirfarandi: * Fjöldi aðgerða lögreglu vegna mótmæla sem er lýst í skýrslunni voru 138. * Samtals störfuðu 4.714 lögreglumenn í öllum mótmælunum, margir komu við sögu oftar en einu sinni. * Ætla má að heildartímafjöldi sem lögregla var við störf tengdum mótmælum hafi verið um 26.656,5 klst. * Áætlaður kostnaður LRH vegna mótmæla á fyrrgreindu tímabili er 65-70 milljónir króna. Einn mótmælenda sem nefndur er í skýrslunni, [[Eva Hauksdóttir]], óskaði eftir að fá aðgang að henni. Eftir nokkra rekistefnu kvað úrskurðarnefnd upplýsingamála upp úr með að skýrslan skyldi afhent.<ref>{{cite web|url=http://www.unu.is/urskurdir/nr/8292|title=541/2014. Úrskurður frá 8. október 2014|vefsíða=Stjórnarráð Íslands}}</ref><ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2014/10/19/eva_hauks_faer_adgang_ad_skyrslu_geirs_jons/|title=Eva Hauks fær aðgang að skýrslu Geirs Jóns|date=19.10.2014|website=Mbl.is}}</ref> Skýrslan var afhent fjölmiðlum 24. október 2014. Ein­tökin voru síðar inn­kölluð eftir að í ljós kom að hægt var að sjá afmáðan text­a. Skýrslan inniheldur viðkvæmar persónuupplýsingar um 75 einstaklinga. Alls kvörtuðu fimm til Persónuverndar vegna birtingar skýrslunnar<ref>{{cite web |url=https://www.personuvernd.is/efst-a-baugi/urskurdir-og-alit/2014/greinar/nr/1873 |title=Geymd eintak |access-date=2017-03-09 |archive-date=2014-11-06 |archive-url=https://web.archive.org/web/20141106094059/http://www.personuvernd.is/efst-a-baugi/urskurdir-og-alit/2014/greinar/nr/1873 |url-status=dead }}</ref><ref>{{cite web|url=http://stundin.is/frett/geir-jon-braut-log-vid-gerd-busahaldaskyrslunnar/|title=Lögreglustjórar brutu gegn mótmælendum|author=Áslaug Karen Jóhannsdóttir|date=4.3.2015|website=Stundin}}</ref> og einn aðili kærði Geir Jón Þórisson vegna ummæla í henni.<ref>{{cite web|url=https://www.visir.is/g/2014141039872/f/f/skodanir|date=30.10.2014|title=Skýrsla Geirs Jóns: "Sýnir að lögreglan stundar forvirkar rannsóknaraðgerðir“|author=Hjörtur Hjartarson|website=Vísir.is}}</ref> == Eftirmæli == Búsáhaldabyltingin hefur þótt umdeilt viðfangsefni. Fræðimenn hafa ólíkar skoðanir, deilt um mikilvægi hennar, arfleið og afleiðingar. Hún hefur einnig verið bitbein í pólítískri umræðu á ýmsum vettvangi. === Opinber umræða === * Una Sighvatsdóttir fréttamaður skrifaði grein í ''Morgunblaðið'' í október 2009 sem bar heitið „Búsáhaldabylting í andarstlitrunum“ þar sem hún sagði frá byltingunni og stiklaði á stóru um helstu vendipunkta í atburðarrásinni sem átti sér fyrri hluta árs 2009.<ref>{{tímarit.is|5263927|Búsáhaldabylting í andarslitrunum|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=2. október 2009|blaðsíða=18-19|höfundur=Una Sighvatsdóttir}}</ref> * Í maí 2012 gerð [[Árni Johnsen]] lítið úr Búsáhaldabyltingunni og sagði í umræðu á Alþingi um þjóðaratkvæðagreiðslu um nýja stjórnaskrá:<ref>{{cite web|url=http://www.althingi.is/altext/140/05/r18110741.sgml|title=Ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur stjórnlagaráðs að frumvarpi til stjórnarskipunarlaga: Árni Johnsen (S)|date=18. maí 2012|author=Árni Johnsen|website=Alþingi.is}}</ref> <blockquote>Hér varð engin búsáhaldabylting og það vita allir sem fylgdust með. Hér varð bylting þar sem þingmenn úr hópi Vinstri grænna höfðu samið við þingmenn úr hópi Samfylkingar um að skapa upplausn til að Samfylkingin gæti vikið úr ríkisstjórn með Sjálfstæðisflokki og farið undir sæng með Vinstri grænum.</blockquote> * [[Egill Helgason]] bloggaði í október 2012 um Reykjavíkurbréf ''[[Morgunblaðið|Morgunblaðsins]]'' þar sem lítið var gert úr búsáhaldabyltingunni og aðdraganda hennar. Hann var afar ósáttur eftir lestur bréfsins sem hann taldi vera tilraun til að endurskrifa söguna.<ref name="silfuregils">{{cite web|url=https://www.dv.is/eyjan/2012/10/7/ad-endurskrifa-soguna/|title=Silfur Egils: Að endurskrifa söguna|date=7.10.2012|author=Egill Helgason|website=Eyjan.is}}</ref> * Á tíu ára afmæli Bankahrunsins skrifaði Sunna Kristín Hilmarsdóttir fréttaskýringu sem nefnist „Tíu ár frá hruni: Sáu í hvað stefndi eftir Kryddsíldarmótmælin“ á Vísi.is.<ref>{{cite web|url=Tíu ár frá hruni: Sáu í hvað stefndi eftir Kryddsíldarmótmælin|author=Sunna Kristín Hilmarsdóttir|date=1. október 2018|website=Vísir.is}}</ref> Þar ræddi hún við Jón Gunnar Bernburg félagsfræðing, Sólveigu Önnu Jónsdóttur formann Eflingar, og Arnar Rúnar Marteinsson varðstjóra hjá lögreglunni. * Á tíu ára afmæli falls ríkisstjórnar Samfylkingar og Sjálfstæðisflokks birti Ríkisútvarpið fréttaskýringu eftir Brynjólf Þór Guðmundsson undir yfirskriftinni „Tíu ár liðin frá búsáhaldabyltingunni“.<ref>{{cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/tiu-ar-lidin-fra-busahaldabyltingunni|title=Tíu ár liðin frá búsáhaldabyltingunni|date=20. janúar 2019|website=RÚV}}</ref> === Bækur === Skrifaðar hafa verið þó nokkrar bækur sem fjalla um búsáhaldabyltinguna. Bækurnar eru að mörgu leiti ólíkar og fjalla um hinar ýmsu hliðar byltingarinnar þrátt fyrir að þær fjalli í grunninn um sama efni. * ''Búsáhaldabyltingin – sjálfsprottin eða skipulögð?'' kom út árið 2013 og er höfundur hennar [[Stefán Gunnar Sveinsson]] sagnfræðingur og blaðamaður. Höfundur reynir að skýra hvernig mótmælin komu til. Bókin er byggð á skýrslum og og viðtölum fremur en fræðilegum kenningum. Að lokum reynir höfundur að svara spurningunni sem varpað er fram í titli bókarinnar.<ref>http://hrunid.hi.is/sagasidferdi/busahaldabyltingin/</ref> * ''Economic Crisis and Mass Protest – The Pots and Pans Revolution in Iceland'' er bók eftir [[Jón Gunnar Bernburg]], prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands sem kom út 2016. Í bókinni skýrir höfundur frá því hvernig efnahagskreppan leiddi til fjöldamótmæla á árunum 2008 og 2009. Bókina byggir höfundur á þriggja ára rannsóknarvinnu þar sem hann tók viðtöl mótmælendur, skoðaði orðræðu í samfélaginu ásamt því að skoða gögn lögreglu. Þá eru mótmælin sett í samhengi við önnur nýleg fjöldamótmæli sem hafa átt sér stað víða um heim.<ref>https://www.routledge.com/Economic-Crisis-and-Mass-Protest-The-Pots-and-Pans-Revolution-in-Iceland/Bernburg/p/book/9781472425478</ref> * ''Útistöður'' er skrifuð af [[Margrét Tryggvadóttir|Margréti Tryggvadóttir]] bókmenntafræðingi og kom út árið 2014. Í bókinni lýsir hún eigin þáttöku í mótmælunum sem leiddu svo til setu hennar á Alþingi vorið 2009. Í bókinni er atburðarrásin rakin frá bankahruninu eins og höfundur upplifði þann tíma. Bókin er fjölbreytt og tekur á mörgum af hitamálunum í íslenskri pólitík eins og [[Icesave]] og umsókn um aðild Íslands að [[ESB]].<ref>http://hrunid.hi.is/sagasidferdi/utistodur/</ref> === Fræðigreinar === * Ingólfur V. Gíslason rannsakaði mótmælin og gaf í kjölfarið út greinina „Lögreglan og Búsáhaldabyltingin“ sem kom út árið 2014. Í greininn leitar hann skýringa á því hversu friðsamleg mótmælin voru miðað við stærðargráðu þeirra. Hann tók viðtal við 13 lögreglumenn sem stóðu vaktina í mótmælunum.<ref>{{cite journal|author=Ingólfur Gíslason|year=2014|title=Lögreglan og búsáhaldabyltingin|journal=Íslenska þjóðfélagið|volume=5|number=2|pages=5-18|url=https://vefsafn.is/is/20220121170206mp_/https://www.thjodfelagid.is/index.php/Th/article/view/66/53}}</ref> * [[Njörður Sigurjónsson]] gaf út árið 2015 greinina „Hávaði búsáhaldabyltingarinnar“ um aðferðir sem mótmælendur beittu í Búsáhaldabyltingunni. Greinin kom út í ''Ritinu - tímariti Hugvísindastofnunar''.<ref name="havadi" /> === Ýmislegt === Árið 2012 var höggmyndin „Svarta keilan, minnisvarði um borgaralega óhlýðni“ eftir spænska myndlistarmanninn [[Santiago Sierra]], sett upp á Austurvelli, gegnt Alþingishúsinu. Verkið á að minna á mikilvægi [[borgaraleg réttindi|borgaralegra réttinda]],<ref>{{cite web|url=https://safneign.listasafnreykjavikur.is/is/verk/H-153|website=Listasafn Reykjavíkur|title=Svarta keilan, minnisvarði um borgaralega óhlýðni}}</ref> en sumir hafa kosið að túlka það sem eins konar minnisvarða um Búsáhaldabyltinguna.<ref>{{tímarit.is|5777218|Svarta keilan tákn um ofbeldi á helgum stað|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=4.10.2012|blaðsíða=2}}</ref> Margir stjórnmálamenn hafa lýst sig andvíga staðsetningu verksins, meðal annars [[Sturla Böðvarsson]] sem þá var [[forseti Alþingis]] sem taldi það reist Alþingi til háðungar, og [[Bergþór Ólason]] þingmaður Miðflokksins sem taldi það merki um sundrungu.<ref>{{cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2022-06-16-svarta-keilan-er-a-rettum-stad|title=Svarta keilan er á „réttum stað“|date=16.6.2022|author=Björn Malmquist|website=RÚV}}</ref> == Tengt efni == * [[Öskra]] * [[Mótmæli 2009-2010]] == Heimildir == {{reflist}} == Tenglar == * [https://hrunid.hi.is/ Hrunið, þið munið - Ráðstefnuvefur og gagnabanki] * [https://www.sarpur.is/Spurningaskra.aspx?ID=531350 Þjóðháttasafn Þjóðminjasafns Íslands; Spurningaskrá 2010-1: Kreppan, hrunið og Búsáhaldabyltingin] {{Hrunið}} [[Flokkur:Efnahagskreppan á Íslandi 2008–2009]] [[Flokkur:Mótmæli á Íslandi]] {{bots|deny=InternetArchiveBot}} tokqem0rxe2ht79q8hn0e0w3c2796je 1890920 1890919 2024-12-08T17:35:41Z Akigka 183 /* Opinber umræða */ 1890920 wikitext text/x-wiki {{hreingera|uppfæra, málfar, kaflaskipting, myndanotkun o.s.frv.}} [[Mynd:W15_Protesters_1217.JPG|thumb|Mótmælendur berja á dósir og pottlok á mótmælum 20. janúar 2009.]] [[Mynd:Althingi IMF protest.jpg|thumb|right|Mótmæli við Alþingishúsið í nóvember 2008. Búið er að koma fyrir skilti á svölum hússins sem á stendur „Til sölu (kr) $ 2,100.000.000“ og „IMF Selt“.]] '''Mótmælin á Íslandi í kjölfar efnahagskreppunnar 2008''', betur þekkt sem '''Búsáhaldabyltingin''', voru fjölmenn [[mótmæli]], sem hófust í kjölfar [[Bankahrunið á Íslandi|falls íslensku bankanna]] [[haust]]ið [[2008]]. Boðað var til mótmæla í sömu viku og bankarnir féllu. Í kjölfarið á þeim mótmælum var farið að skipuleggja svokallaða ''laugardagsfundi'' á [[Austurvöllur|Austurvelli]], auk annarra funda og aðgerða á meðal almennings. Mótmælin náðu hámarki í janúar 2009 og lyktaði með því að [[Annað ráðuneyti Geirs H. Haarde|ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar]] féll. Búsáhaldabyltingin er kennd við það að margir þátttakendur börðu sleifum á potta, pottlok og dósir til að skapa takt,<ref name="havadi" /> um leið og þeir sungu [[slagorð]] á borð við „vanhæf ríkisstjórn!“. Skilti með slagorðum eins og „Nýtt lýðveldi“, „Vér mótmælum öll“ og „Helvítis fokking fokk“ voru lýsandi fyrir andrúmsloftið á mótmælunum. Kröfur mótmælenda voru skýrar: stjórn [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankans]] og [[Ríkisstjórn Íslands|ríkisstjórnin]] áttu að víkja þar sem þær væru rúnar öllu trausti almennings. Kannanir sýndu að um fjórðungur íbúa höfuðborgarsvæðisins tók þátt í mótmælum í janúar 2009 og að mótmælin nutu víðtæks stuðnings landsmanna.<ref name="konnun" /><ref name="evaheida" /> Tveir hópar voru áberandi við skipulagningu mótmæla í byrjun: [[Mótmælasamtökin Nýir tímar]] undir forystu [[Kolfinna Baldvinsdóttir|Kolfinnu Baldvinsdóttur]] fjölmiðlakonu og [[Raddir fólksins]] undir forystu [[Hörður Torfason|Harðar Torfasonar]] tónlistarmanns. Áherslur þessara tveggja hópa voru ólíkar þar sem Nýir tímar vildu leggja áherslu á pólitíska þáttinn á meðan Raddir fólksins voru óflokkspólitísk samtök. Þekktustu mótmælafundirnir voru laugardagsfundir Radda fólksins á Austurvelli þar sem fjöldi fólks flutti ávörp, en aðgerðir fóru fram víðar, meðal annars við [[Stjórnarráð Íslands|Stjórnarráðið]], [[Þjóðleikhúsið]] og Lögreglustöðina við Hlemm. Átök mótmælenda og [[óeirðalögregla|óeirðalögreglu]] fóru stigvaxandi eftir því sem leið á mótmælin og náðu hámarki þegar Alþingi kom saman eftir jólafrí 20. janúar 2009. Líkt og Bankahrunið hefur Búsáhaldabyltingin oft verið pólitískt deiluefni. Í opinberri umræðu hefur mótmælendum verið lýst sem „múg“<ref name="silfrid" /> og mótmælunum sem „skrílslátum“.<ref>{{cite web|url=https://heimildin.is/blogg/gudmundur/bylting-ea-skrilslti/|title=Bylting eða skrílslæti?|author=Guðmundur Gunnarsson|date=16. október 2018|website=Heimildin}}</ref> Sumir hafa gengið svo langt að halda því fram að Búsáhaldabyltingin hafi verið eins konar [[valdarán]] þar sem [[Vinstri grænir]], sem þá voru í stjórnarandstöðu, hafi efnt til mótmælanna til að steypa lögmætri ríkisstjórn af stóli. Eftir [[Árásin á Bandaríkjaþing 2021|árásina á Bandaríkjaþing 2021]] vildu sumir Sjálfstæðismenn líkja henni við Búsáhaldabyltinguna.<ref>{{cite web|url=https://www.visir.is/g/20212059457d/sjalf-staedis-menn-vilja-leggja-bus-a-halda-byltingu-og-a-rasina-a-thinghusid-i-bandarikjunum-ad-jofnu|title=Sjálf­stæðis­menn vilja leggja bús­á­halda­byltingu og á­rásina á þinghúsið í Bandaríkjunum að jöfnu|date=11. janúar 2021|website=Vísir.is|author=Jakob Bjarnar}}</ref> == Atburðarásin == === Neyðarlögin og bankahrunið, 6. október 2008 === {{aðalgrein|Neyðarlögin}} [[Lausafjárkreppan 2007-2008]] olli því að bankar og aðrar fjármálastofnanir víða um heim urðu gjaldþrota. Stærst þessara gjaldþrota var gjaldþrot [[Lehman Brothers]] í september 2008, sem varð til þess að [[millibankalán]] stöðvuðust tímabundið. Það olli aftur greiðsluerfiðleikum íslenskra banka sem voru með stór [[kúlulán]] á gjalddaga og gátu nú ekki endurfjármagnað þau með nýjum lánum. [[Glitnir banki]] var fyrstur íslensku bankanna sem lenti í erfiðleikum og hratt af stað atburðarás sem leiddi til [[Bankahrunið á Íslandi|gjaldþrots allra þriggja stærstu íslensku bankanna]] og setningu [[neyðarlögin|neyðarlaga]] 6. október 2008. Af því tilefni ávarpaði forsætisráðherra, [[Geir H. Haarde]], landsmenn í beinni útsendingu í sjónvarpi og útvarpi: {{tilvitnun2|Á hinum pólitíska vettvangi, jafnt sem annars staðar, er mikilvægt að slíðra sverðin við þessar aðstæður. Miklu skiptir að við sýnum bæði stillingu og yfirvegun þá erfiðu daga sem nú fara í hönd, látum ekki hugfallast og styðjum hvert annað með ráðum og dáð. Á þann hátt, með íslenska bjartsýni, æðruleysi og samstöðu að vopni, munum við standa storminn af okkur. Guð blessi Ísland.|höfundur=Geir H. Haarde (6. október 2008)}} Setning neyðarlaganna og ávarp forsætisráðherra gerðu almenningi á Íslandi ljóst að fjármálakerfið væri að hrynja með [[Efnahagskreppan á Íslandi 2008-2011|alvarlegum afleiðingum]] fyrir íslenskt efnahagslíf. === Samstöðutónleikar á Austurvelli, 8. október 2008 === Tveimur dögum eftir setningu neyðarlaganna, eða þann 8. október 2008, boðaði [[Bubbi Morthens]] til samstöðutónleika á [[Austurvöllur|Austurvelli]] um hádegið undir yfirskriftinni „Krónan er fallin“.<ref>{{tímarit.is|3634868|Bubbi þjappaði saman þjóðinni|blað=24 stundir|útgáfudagsetning=9. október 2008|blaðsíða=30}}</ref><ref>{{tímarit.is|4201399|Ládeyða á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=9.10.2008|blaðsíða=42}}</ref> Um 1000-1500 manns mættu og allt gekk vel fyrir sig.<ref name=":2" /> Mikið var um fjölskyldufólk með börn, og margir að maula á nesti á meðan tónleikunum stóð. Hljómsveitin [[Buff (hljómsveit)|Buff]] lék með Bubba auk þess sem rapparinn [[Poetrix]] kom fram. Bubbi flutti meðal annars nýtt lag sem hann hafði samið kvöldið áður og hét „Ein stór fjölskylda“. Lagið samdi hann fyrir þennan samstöðufund, en það var frumflutt á [[Rás 2]] um morguninn og svo stuttu síðar á [[Bylgjan|Bylgjunni]]. === Fyrstu mótmælin, 10. október 2008 === Fjórum dögum eftir setningu neyðarlaganna, eða föstudaginn 10. október, var boðað til fyrstu mótmælanna á samskiptamiðlinum [[Facebook]] vegna þess ástands sem skapast hefði við fall bankanna. Fólk var hvatt til að mæta á [[Arnarhóll|Arnarhól]] til að krefjast þess að [[Davíð Oddsson]] seðlabankastjóri segði af sér.<ref name=":0">{{cite book|author=Stefán Gunnar Sveinsson|year=2013|title=Búsáhaldabyltingin: Sjálfsprottin eða skipulögð?|location=Reykjavík|publisher=Almenna bókafélagið}}</ref> Samkvæmt frétt [[Reuters]]-fréttastofunnar mættu um 200 manns á mótmælin.<ref name=":0" /> Síðar færðu mótmælendur sig að [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankanum]]. Allt gekk vel fyrir sig á meðan mótmælunum stóð.<ref name=":2">{{cite report|author=Geir Jón Þórisson|date=30. júní 2012|title=Samantekt á skipulagi lögreglu við mótmælin 2008 til 2011|url=https://rafhladan.is/handle/10802/11046|publisher=Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu}}</ref> Nokkrir mótmælendur urðu ósáttir við það þegar einn úr þeirra hópi fór að syngja „[[Internationalinn]]“ (alþjóðlegt baráttulag [[kommúnismi|kommúnista]]). Sumir létu sig hverfa í kjölfarið þar sem þeir töldu mótmælin vera orðin „of rauð“.<ref name=":0" /> Skipuleggjendum var í kjölfarið ráðlagt að hafa meiri fyrirvara á mótmælunum, sleppa „Nallanum“ og kaupa almennilegt [[gjallarhorn]].<ref name=":0" /> === Samstöðufundur á Ingólfstorgi, 17. október 2008 === Þann 17. október 2008 hélt leikarinn [[Karl Ágúst Úlfsson]] samstöðufund á [[Ingólfstorg]]i. Þetta voru ekki mótmæli heldur [[trommuhringur]] til að sýna að þegar hver og einn leggur fram það sem hann hefur fram að færa þá ná allir að spila saman.<ref name="havadi">{{cite journal|author=Njörður Sigurjónsson|year=2015|title=Hávaði búsáhaldabyltingarinnar|journal=Ritið|volume=15|number=3|pages=137-159|url=https://timarit.is/page/6565669?iabr=on}}</ref> Honum fannst þjóðin þurfa mest á því að halda á þessum erfiðu tímum, að finna að við eigum öll hagsmuna að gæta og að allir þyrftu að leggjast á eitt til að komast á réttan kjöl. Karl Ágúst stóð að samstöðufundinum ásamt fyrirtækinu Practical.<ref>{{Tímarit.is|4008901|Trommað í takt|útgáfudagsetning=18. október 2008|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=1}}</ref> === Annar mótmælafundur, 18. október 2008 === Annar mótmælafundurinn var boðaður klukkan 3, laugardaginn 18. október 2008. Þessi fundur var mun betur skipulagður en sá fyrsti og notaðist við hljóðkerfi og lítið færanlegt svið sem [[Reykjavíkurborg]] útvegaði og komið var fyrir við [[Landsímahúsið]] á [[Austurvöllur|Austurvelli]], líkt og á samstöðutónleikum Bubba 10 dögum fyrr. Aðstandendur voru Hörður Torfason, Kolfinna Baldvinsdóttir, [[Dr. Gunni]] og Andri Sigurðsson. Líkt og á fyrsta fundinum var helsta krafan afsögn seðlabankastjóra. Ræðumenn á fundinum voru [[Þráinn Bertelsson]], rithöfundur,<ref>[http://www.youtube.com/watch?v=RB13PYRcVvE YouTube: Ræða Þráins Bertilssonar 18. október, 2008]</ref> [[Þorvaldur Gylfason]], prófessor við Háskóla Íslands,<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2008/10/thg181008.pdf Raddir fólksins: Ræða - Þorvaldur Gylfason 18. október, 2008.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> [[Ragnheiður Gestsdóttir]], rithöfundur, [[Biggi Veira|Birgir Þórarinsson]], tölvunarfræðingur og tónlistarmaður, og Kolfinna Baldvinsdóttir, fjölmiðlakona. <gallery> Image:W02 Hördur Torfason Organizer.JPG|Hörður Torfason Image:W02 Protesters 07933.JPG Image:W02 Protesters Auturvöllur 07942.JPG Image:W02 Collection 07946.JPG Image:W02 Austurvöllur 07957s.JPG </gallery> === Þriðji mótmælafundur, 25. október 2008 === Þriðji mótmælafundurinn var haldinn laugardaginn 25. október 2008. Nokkur fjöldi safnaðist saman á Austurvelli þar sem [[Einar Már Guðmundsson]], rithöfundur, [[Guðmundur Gunnarsson]], formaður Rafiðnaðarsambandsins, og [[Jón Baldvin Hannibalsson]], fyrrverandi ráðherra, héldu ræður. Eftir fundinn var farið í mótmælagöngu að [[Ráðherrabústaðurinn|Ráðherrabústaðnum]] þar sem hrópað var „brennum bankana!“ um leið og fáni [[Landsbankinn|Landsbankans]] var brenndur. === Fjórði mótmælafundur, 1. nóvember 2008 === Fjórði laugardagsfundurinn var haldinn á Austurvelli laugardaginn 1. nóvember 2008. Í þetta sinn var mótmælaganga frá [[Hlemmur|Hlemmi]] yfir á Austurvöll. Fjórir vörubílar óku á undan göngunni og þeyttu flautur. [[Sturla Jónsson]], einn af forystumönnum í [[mótmæli vörubílstjóra á Íslandi 2008|mótmælum vörubílstjóra]] fyrr þetta sama ár, var einn ræðumanna. Aðrir ræðumenn voru Pétur Tyrfingsson sálfræðingur, Lárus Páll Birgisson sjúkraliði, Ernesto Ortiz veitingamaður, Óskar Ástþórsson leikskólakennari og Birgir Þórarinsson tónlistarmaður. Allt fór vel fram og var áætlaður fjöldi 1000-1500 manns.<ref>{{tímarit.is|4009688|Á annað þúsund mótmæltu|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=2.11.2008|blaðsíða=1}}</ref> Dúkka var hengd upp á hliðið í Austurstræti.<ref name=":2" /> === Fimmti mótmælafundur, 8. nóvember 2008 === [[Image:W05 Buags flag 8282.JPG|thumb|Bónusfáninn á Alþingishúsinu.]] Fimmti laugardagsfundurinn var haldinn 8. nóvember 2008. Ræðumenn voru Ragnheiður Gestsdóttir rithöfundur, Sigurbjörg Árnadóttir fyrrverandi fréttamaður RÚV í Finnlandi, Arndís Björnsdóttir kennari og Einar Már Guðmundsson rithöfundur.<ref>[http://www.youtube.com/watch?v=8nKnTc7DV8U YouTube: Ræða - Einar Már Guðmundsson 8. nóvember, 2008.]</ref> Þetta voru fjölmennustu mótmælin til þessa en samkvæmt lögreglu voru á fjórða þúsund manns mætt á Austurvöll þar sem mótmælin höfðu verið boðuð.<ref name=":2" /> Skömmu eftir að mótmælin hófust klifraði mótmælandi ([[Haukur Hilmarsson]]) upp á þak [[Alþingishúsið|Alþingishússins]] og dró [[Bónus (verslun)|Bónus]]fána að húni á fánastöng hússins. Lögreglumenn fóru á bak við húsið til að gæta að honum og nokkur fjöldi mótmælanda safnaðist þar saman í kjölfarið. Þegar fánamaðurinn kom niður reyndi lögregla að handtaka hann, en mótmælendur komu í veg fyrir það og hann slapp. Mótmælin færðust þá aftur inn á Austurvöll þar sem mótmælendur köstuðu skyri og eggjum í Alþingishúsið. Talsverður hiti var í fólki og átti lögreglan á köflum í basli með að halda aftur af mótmælendum.<ref name=":2" /><ref>{{tímarit.is|4010083|Á fjórða þúsund mótmælti|blað=Vísir|útgáfudagsetning=9. nóvember 2008|blaðsíða=4}}</ref> Frásagnir af ástandinu þennan dag voru mismunandi. Daníel Sigurbjörnsson sagði í viðtali í ''[[Morgunblaðið|Morgunblaðinu]]'' 10. nóvember:<blockquote>„Ástandið var mun alvarlegra í portinu en fjölmiðlar hafa sagt frá. Lögreglumenn voru þar í hættu; þeir kallaðir öllum illum nöfnum og margsinnis hótað lífláti [...] Ég fór inn í portið þegar maðurinn birtist uppi á þaki með Bónusfánann. Þegar einn lögreglumaðurinn ætlaði upp stigann gerði maður í portinu sig líklegan til að kippa honum aftur niður og það hefði valdið stórslysi. Mér tókst einhvern veginn að hindra manninn og var kallaður öllum illum nöfnum fyrir vikið og grýttur með eggjum, jógúrt og tómötum. Ástandið var mun alvarlegra en menn gera sér grein fyrir. Mér fannst öryggi mínu ógnað þrátt fyrir að hafa aðeins ætlað að taka þarna nokkrar myndir fyrir sjálfan mig.“<ref name=":4">{{tímarit.is|4203627|Margmenni við mótmæli á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|höfundur=Halldór Armand Ásgeirsson|útgáfudagsetning=10 nóvember 2008|blaðsíða=8}}</ref></blockquote> [[Ingvar Á. Þórisson]] kvikmyndagerðamaður sagði í ''Morgunblaðinu'' sama dag:<blockquote>„Sá sem strengdi upp Bónus-fánann uppskar mikið lof fyrir og í kjölfarið safnaðist fólk saman inni í portinu þar sem stiginn var. Þar voru aðeins þrír lögreglumenn. Maður heyrði seinna meir að það voru einhverjir tuddar þarna tilbúnir í slagsmál við lögregluna en ég held nú að það hafi verið lítil hætta á því að þau yrðu. Ég tel að það sé langt í að hér sjóði eitthvað upp úr.“</blockquote> Hann taldi lögregluna hafa brugðist vel við mótmælunum. „Ég var þarna fremst og fannst lögreglan bregðast hárrétt við. Þeir voru ekki með neinar brynsveitir og létu ekki æsa sig upp í neitt.“<ref name=":4" /> Á þessum mótmælum mætti [[Gunnar Már Pétursson]] myndlistarmaður í fyrsta sinn með skilti sem á stóð slagorðið „Helvítis fokking fokk!“.<ref>{{cite web|url=https://www.flickr.com/photos/johannesgunnar/3013903904/in/album-72157609177016624|author=Jói Gunnar|website=Flickr|title=Helvítis Fokking Fokk!|date=8.11.2008}}</ref> Þetta átti eftir að verða nokkurs konar einkennisslagorð Búsáhaldabyltingarinnar sem lýsti óánægju án þess að setja fram stefnu eða kröfu um breytingar. <gallery> Image:W05 Speaker Ragnheidur Gestsdottir 08323.JPG|Ragnheiður Gestsdóttir. Image:W05 Protesters Austurvöllur 08325.JPG|Mótmælendur með skilti. </gallery> === Sjötti mótmælafundur, 15. nóvember 2008. === Sjötti laugardagsfundurinn var haldinn 15. nóvember 2008. Ræðumenn voru [[Andri Snær Magnason]] rithöfundur,<ref>{{cite web|archive-url=https://vefsafn.is/is/20130402175817mp_/http://raddirfolksins.info/wp-content/uploads/2009/01/asm151108.pdf|url=http://raddirfolksins.info/wp-content/uploads/2009/01/asm151108.pdf|archive-date=2.4.2013|title=Hugsjónin Ísland|author=Andri Snær Magnason|date=15.11.2008|website=Raddir fólksins}}</ref> Viðar Þorsteinsson heimspekingur<ref>{{cite web|archive-url=https://vefsafn.is/is/20130402175817mp_/http://raddirfolksins.info/wp-content/uploads/2009/01/vth151108.pdf|url=http://raddirfolksins.info/wp-content/uploads/2009/01/vth151108.pdf|archive-date=2.4.2013|title=Ræða Viðars Þorsteinssonar á Austurvelli 15. nóv 2008|author=Viðar Þorsteinsson|date=15.11.2008|website=Raddir fólksins}}</ref> og [[Kristín Helga Gunnarsdóttir]] rithöfundur. Lúðrasveit Íslands undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum. Taldi lögregla að um 6000 manns hefðu mætt á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|4204103|Vaxandi styrkur mótmæla|útgáfudagsetning=17.11.2008|blaðsíða=4|blað=Morgunblaðið}}</ref> <blockquote>Mikill hiti var í fundarmönnum og ljóst að fólk krefst aðgerða. Þúsundir manna öskruðu já háum rómi þegar Hörður Torfason, tónlistarmaður og skipuleggjandi mótmælanna, spurði fólk hvort það vildi stjórn Seðlabankans burt. Sömu sögu var að segja þegar hann spurði hvort fólk vildi stjórn Fjármálaeftirlitsins, spillingaröflin og ríkisstjórnina burt. Þúsundraddað já kvað við. Rétt eins og fólk krafðist kosninga í vor með háværu já-svari.<ref>{{cite web|url=http://www.dv.is/frettir/2008/11/15/serfraedingur-i-ad-gelda-og-svaefa/|archive-url=https://vefsafn.is/is/20130502181530/http://www.dv.is/frettir/2008/11/15/serfraedingur-i-ad-gelda-og-svaefa/|website=DV.is|date=15. nóvember, 2008|title=Sérfræðingur í að gelda og svæfa|archive-date=2.5.2013}}</ref></blockquote> Eftir fundinn kastaði fólk eggjum, skyri og klósettrúllum í Alþingishúsið. Kveikt var í klósettrúllu á tröppum hússins, en lögreglan slökkti eldinn.<ref>{{tímarit.is|4010468|Kröfðust lýðræðis|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=16.11.2008|blaðsíða=6}}</ref> Um kvöldið voru vel sóttir samstöðutónleikar í [[Laugardalshöll]] þar sem íslenskt tónlistarfólk bauð til ókeypis tónleika. Meðal flytjenda voru [[Stuðmenn]], [[Buff (hljómsveit)|Buff]], [[Ný dönsk]], [[Ragnheiður Gröndal]], [[Lay Low]], [[Sálin hans Jóns míns (hljómsveit)|Sálin hans Jóns míns]], [[Baggalútur]] og [[HAM (hljómsveit)|Ham]].<ref>{{tímarit.is|4204139|Hlýleg stemning á samstöðutónleikum|útgáfudagsetning=17.11.2008|blað=Morgunblaðið|blaðsíða=40}}</ref> <gallery> image:W06 Speaker Vidar Thorsteinsson 08339.JPG|Viðar Þorsteinsson image:W06 Protesters 08361.JPG|Mótmælaskilti Image:W06 Andri Snær Magnason Speaker 08345.JPG|Andri Snær Magnason </gallery> === Sjöundi mótmælafundur, 22. nóvember, 2008. === Sjöundi laugardagsfundurinn var haldinn 22. nóvember 2008. Ræðumenn voru Sindri Viðarsson sagnfræðinemi, [[Katrín Oddsdóttir]] laganemi og [[Gerður Pálmadóttir]], atvinnurekandi í Hollandi. Lúðrasveit Íslands undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum og [[Hjalti Rögnvaldsson]] las baráttuljóð. <blockquote>Katrín sagði meðal annars ríkisstjórnina hafa brotið mannréttindi Íslendinga þegar skrifað var undir lánabeiðni til Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Þá væri það ekki ákvörðun þeirra Ingibjargar Sólrúnar og Geirs Haarde hvort gengið yrði til kosninga, eins og þau hafa sagt ekki tímabært. Hún lauk máli sínu með hrópunum "Góðir Íslendingar, við látum ekki kúga okkur" og uppskar mikinn fögnuð viðstaddra." <ref>{{tímarit.is|4010848|Mótmælendur gerast háværari|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=23. nóvember, 2008|blaðsíða=2}}</ref></blockquote> Eftir fundinn var aðgerðahópurinn [[Neyðarstjórn kvenna]] með gjörning þar sem styttan af Jóni Sigurðssyni var klædd í bleikan kjól.<ref>{{cite web|url=https://www.visir.is/g/2008435809d/jon-sigurdsson-klaeddur-i-kjol|title=Jón Sigurðsson klæddur í kjól|dags=22.11.2008|website=Vísir.is}}</ref> <gallery> Image:W07 Band2.JPG|Lúðrasveit Íslands leikur Image:W07 Hjalti Rögnvaldsson 08679.JPG|Ljóðalestur Hjalti Rögnvaldsson Image:W07 Protesters 8727.JPG|Mótmælendur með skilti sem á stendur „Vér mótmælum öll“ Image:W07 Katrin Oddsdottir speaker 08700.JPG|Katrín Oddsdóttir flytur erindi Image:W07 Protesters 8713.JPG|Mótmælendur </gallery> === Áhlaup á lögreglustöðina, 22. nóvember 2008 === {{aðalgrein|Áhlaupið á lögreglustöðina við Hverfisgötu 22. nóvember 2008}} Föstudaginn 21. nóvember var [[Haukur Hilmarsson]] handtekinn af lögreglunni fyrir að hafa klifrað upp í byggingarkrana í tengslum við mótmæli [[Saving Iceland]] á [[Kárahnúkavirkjun|Kárahnjúkum]] árið 2005. Margir töldu að tilgangur handtökunnar væri sá einn að taka hann úr umferð fyrir mótmælin um helgina.<ref>{{cite web|url=http://this.is/nei/?p=893|title=Lögregla tekur mótmælanda úr umferð|website=Nei.|date=22.11.2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090130162516/http://this.is/nei/?p=893|archive-date=30.1.2009}}</ref> Í ræðu sinni á laugardagsmótmælunum daginn eftir fordæmdi Hörður Torfason handtökuna og hvatti viðstadda til að fylkja liði að lögreglustöðinni á Hverfisgötu þar sem Haukur var í haldi. Milli 500 og eitt þúsund manns söfnuðust saman fyrir utan lögreglustöðina þar sem slagorðin „Út með Hauk! Inn með Geir!“ voru hrópuð. Mannfjöldinn braut sér leið í gegnum útidyr hússins, en var hrakinn frá af lögregluliði í óeirðabúningum sem beitti piparúða. Fimm þurftu að leita sér aðhlynningar á slysavarðstofu og erlendis var fjallað um atburðinn eins og óeirðir. Um klukkan 18:00 bárust þær fréttir að Hauki hefði verið sleppt úr haldi og að óþekktur aðili hefði greitt fyrir hann sektina sem hann var handtekinn fyrir að hafa ekki greitt.<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/skyringar/frettaskyringar/nr/89|author=Ásgeir H. Ingólfsson|title=Grátið eggjarauðutárum|website=Smugan|archive-url=https://vefsafn.is/is/20110106122642/http://www.smugan.is/skyringar/frettaskyringar/nr/89|archive-date=1.1.2011}}</ref><ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/11/22/fanganum_sleppt/|title=Fanganum sleppt|website=mbl.is|date=22.11.2008}}</ref> === Útifundur og borgarafundur, 24. nóvember 2008 === Mánudaginn 24. nóvember stóðu [[BSRB]] og fleiri samtök fyrir útifundi á Ingólfstorgi undir yfirskriftinni „Verjum velferðina“. Þar var borin upp vantrauststillaga á ríkisstjórnina og Alþingi og nokkrir fóru inn á þingpalla. Um 1000 manns voru á torginu og allt gekk vel fyrir sig. Um kvöldið var fjölmennur [[opinn borgarafundur]] í [[Háskólabíó]]i, en þar gekk líka allt vel fyrir sig.<ref name=":2" /> Sýnt var frá fundinum í beinni útsendingu á [[RÚV]]. Á þeim fundi mælti [[Ingibjörg Sólrún Gísladóttir]] hin fleygu orð „Þið eruð ekki þjóðin“ við lítinn fögnuð viðstaddra.<ref>{{tímarit.is|4011594|Góð vika/slæm vika|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=56|útgáfudagsetning=29.11.2008}}</ref> === Áttundi mótmælafundur, 29. nóvember 2008 === Áttundi laugardagsfundurinn var haldinn 29. nóvember 2008. Ræðumenn í þetta sinn voru [[Illugi Jökulsson]] rithöfundur,<ref>{{cite web|url=http://www.dv.is/blogg/tresmidja/2008/11/29/gerum-thad-theirra/|title=Gerum það án þeirra|website=DV.is/blogg: Ræða|author=Illugi Jökulsson|date=29.11.2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20100326161528/http://www.dv.is/blogg/tresmidja/2008/11/29/gerum-thad-theirra/|archive-date=26.3.2010}}</ref> Kristín Tómasdóttir frístundaráðgjafi, og [[Stefán Jónsson (f. 1964)|Stefán Jónsson]] leikstjóri.<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/pistlar/raedur/nr/183|title=Stefán Jónsson á Austurvelli 29. nóvember 2008|author=Stefán Jónsson|date=29.11.2008|archive-date=2008-12-04|archive-url=https://web.archive.org/web/20081204013021/http://smugan.is/pistlar/raedur/nr/183|access-date=2024-11-18|url-status=bot: unknown}}</ref> Á fimmta þúsund manns mættu á fundinn, þrátt fyrir kulda, og góð stemning var í hópnum.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/forsida/2008/11/29/segir_goda_stemningu_a_motmaelafundi/|vefsíða=mbl.is|date=29. nóvember, 2008|title=Segir góða stemningu á mótmælafundi|archive-date=6.10.2017|archive-url=https://vefsafn.is/is/20171006173230/http://www.mbl.is/frettir/forsida/2008/11/29/segir_goda_stemningu_a_motmaelafundi/}}</ref> Þátttakendum bauðst að undirrita „uppsagnarbréf“ handa völdum ráðamönnum.<ref>{{tímarit.is|4011987|Ráðamönnum sagt upp|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=30. nóvember 2008|blaðsíða=1}}</ref> === Mótmæli við Stjórnarráðið og Seðlabankann, 1. desember 2008 === [[Mynd:W08_Protesters_Arnarhóll_9424.JPG|thumb|Mótmælendur á Arnarhóli.]] Mánudaginn 1. desember 2008 (fullveldisdaginn) mætti hópur mótmælanda fyrir utan [[Stjórnarráð Íslands|Stjórnarráðið]]. [[Eva Hauksdóttir]] fór þar fremst í flokki ásamt átta manns. Hélt fólkið á svörtum og rauðum fánum. Eva Hauksdóttir fór með ýmiss konar þulur og særingar ásamt því að hópurinn kastaði kjötstykkjum á Stjórnarráðið og á grasblettinn þar fyrir framan. Eftir um hálfa klukkustund fór hópurinn í átt að [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankanum]]. Eva Hauksdóttir fór með lögreglumanni að afgreiðsluborði bankans og óskaði eftir því að fá að hitta [[Davíð Oddsson]] Seðlabankastjóra. Nokkur hópur af mótmælendum hafði komið sér fyrir í anddyrinu ásamt Evu og var farið að láta ófriðlega. [[Lögregla|Lögreglan]] vísaði fólkinu út. Í framhaldinu fór Eva til fundar við Davíð Oddson. Eftir fundinn kom [[Eva Hauksdóttir|Eva]] út með brúðu í líki Davíðs og framdi þar gjörning sem gekk út á að bera Davíð úr bankanum. Á [[Arnarhóll|Arnarhóli]] höfðu um 1000 manns safnast saman þegar mest var. Þar höfðu [[Borgarahreyfingin]] og [[Mótmælasamtökin Nýir tímar]] hvatt fólk til að koma saman á þjóðfundi um fullveldið. Síðar tók fólk að streyma þaðan að [[Seðlabanki|Seðlabankanum]]. Þegar hópurinn hafði náð áfangastað var ástandið orðið mjög eldfimt og nokkrir mótmælendur komnir á þak bankans. Margt fólk safnaðist fyrir í anddyrinu sem varð til þess að lögreglan gaf skipun um að rýma anddyrið. Þetta var gert nokkrum sinnum með litlum árangri sem varð til þess að lögreglan hótaði að nota [[Piparúði|piparúða]] á mótmælendur. Það kom þó aldrei til þess þar sem lögreglan átti samtal við mótmælendur sem töluðu um þeir vildu fara út með einhverri reisn og helst ekki fyrr en eftir einhvern tíma. Þá voru þau fyrirmæli gefin út til aðgerðahópa lögreglu að beita ekki neinni hörku við að koma mótmælendum út. Ágætlega gekk hjá lögreglu að koma fólkinu út en þó voru um 100 manns sem ekki vildu fara. Lögreglan gerði þá samkomulag við mótmælendur að ef þeir myndu bakka með sína lögreglumenn þá myndu mótmælendur fara út. Þetta gekk eftir og tókst lögreglu að rýma anddyrið án þess að til átaka kæmi.<ref name=":2" /> === Níundi mótmælafundur, 6. desember 2008 === Níundi mótmælafundurinn var haldinn laugardaginn 6. desember 2008. Ræðumenn voru [[Gerður Kristný]] rithöfundur og Jón Hreiðar Erlendsson fyrrum vörubílstjóri. Lúðrasveit Íslands undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum. Um 1500 manns sóttu fundinn, en þar boðaði Hörður Torfason upphaf „skyndiaðgerða“: <blockquote>Um 1.500 manns sóttu mótmælafund vegna efnahagsástandsins á Austurvelli í gær. Skipuleggjandi boðar til aðgerða með klukkustundar fyrirvara í vikunni. MÓTMÆLI Það er ekki nóg að halda mótmælafundi einu sinni í viku. Nú taka við skyndiaðgerðir. <ref>[http://vefblod.visir.is/index.php?s=2629&p=66525 Fréttablaðið 7. desember, 2008. Boða skyndiaðgerðir.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> Stöð 2 Kvöldfréttir.<ref>[http://vefmidlar.visir.is/?channelID=&programID=d93d6ddc-f3df-4c27-90e2-28d49738f306&mediaSourceID=fbf147c6-d35e-4e1f-afe5-83fa8b4abb8f&mediaClipID=7f98a25e-45ce-4eb3-a65a-1213e38650b5 Stöð 2 6. desember, 2008. Kvöldfréttir]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref></blockquote> Fundurinn var boðaður kl. 14:00. Fáir mættu á mótmælin í byrjun eða um 200-300 manns. [[Lögreglan á Íslandi|Lögreglan]] fylgdist með ákveðnum einstaklingum sem mest voru áberandi á mótmælunum við Seðlabankann þann 1. desember. Um klukkan 15:00 sást til tveggja pilta klifra upp á svalir fyrir ofan inngang Alþingishússins með skilti sem á stóð „Elskaðu land þitt“ og tilvísun í netslóð sem vísaði á sönglag á netinu. Eftir að þeir voru búnir að koma upp skiltinu fóru þeir niður. Stóðu mótmælin yfir til klukkan 15:31 og þegar mest var voru um 1000 manns á mótmælunum samkvæmt lögreglu. Eftir að mótmælunum lauk urðu nokkrir einstaklingar eftir á svæðinu og klukkan 16:02 kölluðu lögreglumenn lið sitt til baka en lögreglan hafði fylgst grant með mótmælunum sem fóru fram án átaka.<ref name=":2" /> Dreifimiðum var dreift á mótmælunum þar sem boðað var til nýrra mótmæla þann 8. desember á Austurvelli. Fyrirsögn dreifimiðanna var „TÍMI FYRIR AÐGERÐIR“ og stóð þar að þau mótmæli yrðu „annað stig“ í baráttu mótmælenda fyrir breytingum sem felast meðal annars í því að „raunverulega framkvæma þær ágætu hugmyndir sem fram hafa komið og hvernig megi ná fram réttlætinu. Ekki láta þig vanta, vertu með í aðgerðum gegn yfirvaldinu, vertu með í Byltingunni!“.<ref name=":2" /> === Mótmæli í Alþingishúsinu, 8. desember 2008 === {{aðalgrein|Nímenningarnir}} Mánudaginn 8. desember 2008 freistaði hópur um 30 mótmælenda þess að komast á palla Alþingis. Þingverðir og lögregla meinuðu fólkinu að komast á þingpalla. Níu úr þessum hóp voru síðar ákærð fyrir árás á sjálfræði Alþingis. Í ákæru sem þeim var birt 1. mars segir að fólkið sé ákært fyrir: <blockquote>... brot gegn valdstjórninni, almannafriði og allsherjarreglu og húsbrot með því að hafa, þann 8. desember 2008, ásamt hópi óþekktra manna, í heimildarleysi ruðst inn í Alþingishúsið við Austurvöll meðan á þingfundi stóð. ... Með háttsemi sinni rufu ákærðu friðhelgi Alþingis og starfsfrið auk þess sem öryggi Alþingis var hætta búin.<ref>{{cite web |url=http://www.rvk9.org/2010/05/21/ak%c3%a6rurnar-a-hendur-nimenningunum/ |title=rvk9.org, stuðningssíða nímenninganna. sótt 29. september 2010 |access-date=2010-10-01 |archive-date=2011-02-01 |archive-url=https://web.archive.org/web/20110201050856/http://www.rvk9.org/2010/05/21/ak%C3%A6rurnar-a-hendur-nimenningunum/ |url-status=dead }}</ref></blockquote> Tveir mótmælendanna komust upp á áhorfendapalla Alþingis, Snorri Páll Jónsson Úlfhildarson og óþekkt kona. Áður en hann var dreginn niður náði Snorri að hrópa af pöllunum: {{tilvitnun2|Þetta hús þjónar ekki tilgangi sínum lengur, drullið ykkur út.<ref>{{cite web|url=http://attac.is/index.php?option=com_content&view=article&id=109:raeea-solveigar-jonsdottur-a-austurvelli-15-mai-2010|website=attac.is|title=Ég ákæri ykkur. Ræða Sólveigar Jónsdóttur á Austurvelli 15. maí 2010|author=Sólveig Jónsdóttir|date=15. maí 2010|access-date=2010-10-01|archive-date=2016-03-05|archive-url=https://web.archive.org/web/20160305102100/http://attac.is/index.php?option=com_content&view=article&id=109:raeea-solveigar-jonsdottur-a-austurvelli-15-mai-2010|url-status=dead}}</ref>}} Hópur sem kallaði sig „Aðgerð Aðgerð“ lýsti yfir ábyrgð á aðgerðunum. Til nokkurra átaka kom fyrir utan þinghúsið þegar félagar hinna handteknu reyndu að frelsa þá úr klóm lögreglu. Lögreglan var með sérstakan viðbúnað á lögreglustöðinni við Hverfisgötu af ótta við sams konar umsátursástand og 22. nóvember. Ekki kom þó til þess.<ref>{{tímarit.is|6449496|„Út, út, drullið ykkur út“|blað=DV|útgáfudagsetning=9.12.2008|blaðsíða=8|höfundur=Atli Már Gylfason}}</ref> === Mótmæli við Ráðherrabústaðinn, 9. desember 2008 === Nokkrir tugir manns komu saman við [[Ráðherrabústaðurinn|Ráðherrabústaðinn]] við [[Tjarnargata|Tjarnargötu]] til að mótmæla ríkisstjórnarfundi sem þar fór fram, þriðjudaginn 9. desember. Hópurinn stillti sér upp í götunni og kom þannig í veg fyrir að ráðherrarnir kæmust að húsinu frá Tjarnargötu. Ráðherrarnir gengu þá inn bakdyramegin í gegnum garðinn ofan við húsið, frá [[Suðurgata|Suðurgötu]]. Eftirfarandi tilkynning var send út vegna aðgerðarinnar: <blockquote>Pólitísk aðgerð, 9.desember 2008, við Ráðherrabústaðinn við Tjarnargötu: Við, fólkið, komum í veg fyrir inngöngu inn í Ráðherrabústaðinn við Tjarnargötu og stöðvum þar með áframhaldandi valdníðslu ráðamanna. Peningar hafa stýrt fólki á kostnað réttinda þeirra og ráðamenn og þeirra klíkur hafa hagrætt fjármagni eftir eigin hagsmunum. Sú hagræðing hefur ekki skilað sér í réttlátu samfélagi, réttlátum heimi. Tími aðgerða er runninn upp, því réttlátt samfélag er ekki einungis mögulegt, heldur er það skylda okkar að berjast fyrir því!<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/frettir/frettir/nr/290|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090220132513/www.smugan.is/frettir/frettir/nr/290|archive-date=20.2.2009|title=Ráðherrum varnað inngöngu|website=Smugan|date=9. desember 2008}}</ref></blockquote> Tveir voru handteknir fyrir að hlýða ekki tilmælum lögreglu.<ref>{{cite web|url=http://logregla.is/displayer.asp?cat_id=1040&module_id=220&element_id=13128|title=Tveir mótmælendur handteknir|website=Lögregluvefurinn|date=9 desember 2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090424114011/http://www.logregla.is/displayer.asp?cat_id=1040&module_id=220&element_id=13128|archive-date=24.4.2009}}</ref> Í ''Morgunblaðinu'' var því slegið föstu að mótmælendur við Ráðherrabústaðinn væri sami „[h]ópur mótmælenda sem efndi til mótmæla í Alþingishúsinu [8. desember]“.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/12/09/motmaeli_vid_radherrabustadinn/|title=Mótmæli við Ráðherrabústaðinn|website=Mbl.is|date=9. desember 2008|retrieved=4. október 2010}}</ref> === Tíundi mótmælafundur, 13. desember 2008 === Tíundi laugardagsfundurinn var haldinn á Austurvelli 13. desember 2008. Um 1000 manns mættu á fundinn og sýndu samstöðu með 17 mínútna þögn í stað ræðuhalda. Á Akureyri tóku um 150 manns þátt í mótmælum undir yfirskriftinni „Virkjum lýðræðið“.<ref>{{tímarit.is|4015159|Lögreglan gaf fólki kakóbolla|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=4|útgáfudagsetning=14.12.2008}}</ref> <gallery> Image:W10 Hördur Torfason organizer 9761.JPG|Tíunda vikan og tíu útikerti við Alþingishúsið. Image:W10 Protesters 9755.JPG|Mótmælaskilti. Image:W10 Protesters 9825.JPG|Neyðarstjórn kvenna. </gallery> === Mótmæli við bankana, 17. desember 2008 === Boðuð mótmæli miðvikudaginn 17. desember áttu að hefjast kl. 9:00 við Austurvöll og þaðan átti að halda í bankana. Strax kl. 09:17 voru um 30 mótmælendur komnir inn á skrifstofur [[Landsbankinn|Landsbankans]] í [[Kirkjustræti]], flestir grímuklæddir og var óskað eftir aðstoð lögreglu við að koma þeim út. Hópurinn hélt þá í Landsbankann við [[Austurstræti]]. Þá hafði mótmælendum fjölgað í um 50 manns. Þau komu sér fyrir á 2. hæð hússins og stóð viðveran til um kl. 10:00 eða þar til ákveðið var að fara að Landsbankanum við Laugaveg 77. Þegar komið var í bankann skipti hópurinn sér í tvo minni hópa. Einn hópurinn fór á skrifstofurnar og hinn hélt til í afgreiðslusal. Eftir skamma stund yfirgáfu mótmælendur bankann og fóru á kaffihús [[Hljómalind]]ar við Laugarveg.<ref name=":2" /> Fólkið mótmælti meðal annars ráðningu [[Tryggvi Jónsson|Tryggva Jónssonar]] fyrrverandi aðstoðarforstjóra [[Baugur Group|Baugs]] til Landsbankans og hrópaði slagorðið „Borgið ykkar skuldir sjálf“.<ref>{{tímarit.is|4015405|Mótmælt í tveimur löndum|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=18.12.2008|blaðsíða=2}}</ref> Um kl. 13:00 var lögregla kölluð til vegna hóps mótmælenda á 101 Hotel við [[Hverfisgata|Hverfisgötu]] 10. Þeir biðu þar eftir [[Björgólfur Thor Björgólfsson|Björgólfi Thor Björgólfssyni]] sem var staddur á hótelinu. Mótmælendur sættust á að fara út eftir viðræður við lögreglu. Þegar mótmælendur voru komnir út gekk [[Jón Ásgeir Jóhannesson]] út af hótelinu og samkvæmt lögreglu veittust þeir að honum og reyndu að hefta för hans.<ref name="gudjonheidar" /><ref name=":2" /><ref>{{tímarit.is|4015407|Veist að Jóni Ásgeiri í gær|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=18.12.2008|blaðsíða=4}}</ref> Á bloggsíðu Guðjóns Heiðars Valgarðssonar, eins af mótmælendunum, segir hann:<blockquote>Þegar Jón Ásgeir kom út spurði ég hann hvort hann hafi stöðvað frétt [[DV]], hann veitti ekki svör og ætlaði greinilega ekki að staldra við og spjalla. Því tók ég mér snjóbolta í hönd og henti honum í smettið á Jóni. Fleiri fylgdu í kjölfarið og fékk Jón vænar gusur af snjóslugsi yfir fína jakkann sinn.<ref name="gudjonheidar">{{cite web|url=https://frussukusk.blog.is/blog/frussukusk/entry/747924/|title=Ég kastaði snjóbolta í Jón Ásgeir Jóhannesson|author=Guðjón Heiðar Valgarðsson|date=17.12.2008|website=Blog.is}}</ref></blockquote>Einnig segir hann að það hafi verið afar frelsandi að kasta snjóbolta í hann og mælti með að aðrir gerðu slíkt hið sama þegar Jón Ágeir yrði á vegi þeirra. === Ellefti mótmælafundur, 20. desember 2008 === [[Mynd:W11 Silent Protest 0073.JPG|thumb|right|Mótmælaskilti frá Neyðarstjórn kvenna.]] Á ellefta laugardagsfundinum voru aftur þögul mótmæli í ellefu mínútur. Um 500 manns mættu á mótmælin. Eftir fundinn köstuðu nokkrir mótmælendur snjó og skóm í Alþingishúsið.<ref>{{tímarit.is|4015701|Hentu skóm í Alþingishúsið|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=21.12.2008|blaðsíða=2}}</ref> Fyrirmyndin að skókastinu var atvik þar sem íraski blaðamaðurinn [[Muntadhar al-Zaidi]] kastaði skó að [[George W. Bush]] á blaðamannafundi í Bagdad sex dögum fyrr. === Tólfti mótmælafundur, 27. desember, 2008 === Tólfti laugardagsfundurinn var haldinn 27. desember 2008, á þriðja degi jóla. Lögregla taldi að um 500 hefðu mætt, en skipuleggjendur töldu það vera nær 1000.<ref>{{tímarit.is|5234896|Tólfti mótmælafundurinn á Austurvelli|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=29.12.2008|blaðsíða=4}}</ref> Ræðumenn voru [[Björn Þorsteinsson]] heimspekingur<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/ba271208.pdf Raddir fólksins: Ræða Björns Þorsteinssonar 27. des 2008.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> og [[Ragnhildur Sigurðardóttir]] sagnfræðingur.<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/ba271208.pdf Raddir fólksins: Ræða Ragnhildar Sigurðardóttur 27. des 2008]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> Mörg mótmælaskilti voru sett upp eins og [[umferðarmerki]] þar sem samningum við [[Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn|Alþjóðagjaldeyrissjóðinn]] var mótmælt og þess krafist að bankastjórum yrði vikið frá störfum.<ref>{{tímarit.is|5234917|Mótmælastaða|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=29.12.2008|blaðsíða=25}}</ref> Um 80 manns komu saman við þögul mótmæli á ráðhústorginu á Akureyri. === Kryddsíldarmótmælin, 31. desember 2008 === Nokkur hundruð manns söfnuðust saman við [[Hótel Borg]] á Austurvelli. Búist var við forystufólki stjórnmálaflokkanna í beina útsendingu á [[kryddsíld (sjónvarpsþáttur)|kryddsíld]] [[Stöð 2|Stöðvar 2]] á gamlársdag þar sem [[Sigmundur Ernir Rúnarsson]] var þáttastjórnandi. Hópur fólks fór gekk með blys frá Stjórnarráðinu á Austurvöll til að færa mótmælin nær þeim sem verið var að mótmæla.<ref name="10ar" /> Lögregla var með viðbúnað og til átaka kom við mótmælendur sem ruddu sér leið inn á hótelið og kveiktu þar í reyksprengjum og blysum.<ref name=":2" /> Lögregla beitti piparúða á mótmælendur og þurftu nokkrir að leita aðhlynningar vegna þess. Grjóti var kastað í andlit eins lögreglumanns sem kjálkabrotnaði.<ref>{{tímarit.is|4016189|Útsending Kryddsíldar rofin|útgáfudagsetning=2. janúar 2009|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=6}}</ref> Mótmælendur klipptu að lokum í sundur myndsnúru sem lá frá hótelinu að bíl fyrir utan og útsendingu var hætt. Seinna lýsti Arnar Rúnar Marteinsson varðstjóri því að það hversu mikil læti urðu þennan dag hafi komið lögreglu á óvart. Lögregla var fáliðuð þar sem meiri mannskapur hafði verið boðaður á vakt um kvöldið.<ref name="10ar">{{cite web|url=https://www.visir.is/g/20181905781d/tiu-ar-fra-hruni-sau-i-hvad-stefndi-eftir-kryddsildarmotmaelin|title=Tíu ár frá hruni: Sáu í hvað stefndi eftir Kryddsíldarmótmælin|date=1. október 2018|author=Sunna Kristín Hilmarsdóttir|website=Vísir.is}}</ref> Í skýrslu um aðgerðir lögreglu á þessum tíma kemur fram hjá ónefndum lögreglumanni sem var við störf þennan dag: <blockquote>Hluti mótmælenda á þessum tíma var vissulega góðkunningjar lögreglunnar og ungt róttækt fólk. Stór hluti var þó „venjulegir“ borgarar sem dags daglega myndu ekki taka þátt í skemmdarverkum, ofbeldi eða svívirða lögreglumenn við skyldustörf. [...] Mér virðist söguskýringin ætla að verða sú að þeir sem komu illa fram í mótmælunum og gengu of langt hafi bara verið lítill hópur góðkunningja lögreglunnar. Ekkert er fjær sanni í mínum huga.<ref name=":2" />{{rp|82}}</blockquote> === Þrettándi mótmælafundur, 3. janúar 2009 === Þrettándi laugardagsfundurinn var haldinn 3. janúar 2009 undir yfirskriftinni „Breiðfylking gegn ástandinu“.<ref>{{tímarit.is|5244935|Dagný Dimmblá sló í gegn|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=5.1.2009|blaðsíða=11}}</ref> Ræðumenn voru Halldóra Guðrún Ísleifsdóttir kennari og grafiskur hönnuður,<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/hgi030109.pdf Raddir fóklsins: Ræða Halldóru Guðrúnar Ísleifsdóttur 3. janúar, 2009.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref>, Einar Már Guðmundsson rithöfundur <ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/emg030109.pdf Raddir fólksins: Ræða Einars más Guðmundssonar 3. janúar 2009]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> og Dagný Dimmblá Jóhannsdóttir, 8 ára nemandi í Ísaksskóla.<ref>{{tímarit.is|401628|Átta ára stúlka í ræðustól|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=4. janúar 2009|blaðsíða=2}}</ref> Skipuleggjendur töldu að um 5.000 manns hefðu verið á Austurvelli, en lögregla taldi nokkuð færri.<ref>{{tímarit.is|4016280|Þúsundir á Austurvelli|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=1|útgáfudagetning=4.1.2009}}</ref> <gallery> Image:W13 Hördur Torfason organizer 0366.JPG|Hörður Torfason. Image:W13 Protesters 0394.JPG|Mótmælendur með skilti. Image:W13 Einar Már Gudmundsson speaker 0477.JPG|Einar Már Guðmundsson. Image:W13 Protesters 0412.JPG|Mótmælandi með öryggisgleraugu og öryggishjálm. Image:W13 Protesters 0434.JPG|Mótmælendur á Austurvelli. </gallery> === Fjórtándi mótmælafundur, 10. janúar 2009 === Fjórtándi laugardagsfundurinn var haldinn kl. 15:00 laugardaginn 10. janúar. Ræðumenn voru [[Þorvaldur Þorvaldsson]] trésmiður, [[Lilja Mósesdóttir]] hagfræðingur,<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/pistlar/penninn/lilja-mosesdottir/nr/574|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090130155618/www.smugan.is/pistlar/penninn/lilja-mosesdottir/nr/574|website=Smugan|date=10. janúar 2009|title=Þegar ekkert er eins og áður|author=Lilja Mósesdóttir|archive-date=30.1.2009}}</ref> og Lárus Páll Birgisson sjúkraliði.<ref>{{cite web|url=http://this.is/nei/?p=2430|website=Nei.|title=En þjóðin er þér ósammála|date=13. janúar 2009|author=Lárus Páll Birgisson|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090130154239/http://this.is/nei/?p=2430|archive-date=30.1.2009}}</ref> Skipuleggjendur töldu að um 4.000 manns hefðu mætt á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|6425368|Sandkorn|blað=DV|útgáfudagsetning=12.1.2009|blaðsíða=14}}</ref> <gallery> Image:W14 Lilla Mosesdottir speaker 0741.JPG|Lilja Mósesdóttir Image:W14 Protesters 0711.JPG|Mótmælandi með skilti með „Fjandafælu“ [[Jón lærði Guðmundsson|Jóns lærða]]. Image:W14 Protesters 0801.JPG|Horft yfir mannfjöldann á Austurvelli. Image:W14 Protesters 1063.JPG|Fánar mótmælenda. </gallery> === Fimmtándi mótmælafundur, 17. janúar 2009 === Fimmtándi laugardagsfundurinn fór fram 17. janúar 2009 kl. 15:00. Á fjórða þúsund manns mættu á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|5245740|Yfir þrjú þúsund á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=19.1.2009|blaðsíða=8}}</ref> Ræðumenn voru Svanfríður Anna Lárusdóttir, sem var atvinnulaus, og [[Gylfi Magnússon]] dósent í viðskiptafræði við Háskóla Íslands.<ref>{{cite web|url=http://www3.hi.is/%7Egylfimag/A_Austurvelli_17-1-09.pdf|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090425050335/http://www3.hi.is/%7Egylfimag/A_Austurvelli_17-1-09.pdf|title=Ræða á Austurvelli 17. janúar 2009|author=Gylfi Magnússon|date=17. janúar, 2009|website=Hi.is|archive-date=25.4.2009}}</ref> Mótmæli fóru fram á sex stöðum á landinu þennan dag: Reykjavík, Ísafirði, Akureyri, Dimmuborgum í Mývatnssveit, Selfossi og Egilsstöðum.<ref>{{cite web|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090417233855/ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item246628/|archive-date= 17.4.2009|website=Ruv.is|date=17. janúar 2009|title=Mótmælt á sex stöðum á landinu|url=http://ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item246628/}}</ref><ref>{{cite web|url=https://larahanna.blog.is/blog/larahanna/entry/774190/|author=Lára Hanna Einarsdóttir|date=18.1.2009|title=Mótmælt víða um land|website=blog.is}}</ref> Samtökin Nýjar raddir sem [[Ástþór Magnússon]] stofnaði til höfuðs Röddum fólksins, efndu til samkomu við Austurvöll sama dag klukkan 15:15. Þar áttu umræður að hefjast með stuttu ávarpi og þá átti orðið að vera laust. Lögreglan mætti á staðinn og fjarlægði sendiferðabíl og annan búnað Nýrra radda. Í framhaldi kærðu Nýjar raddir framgöngu lögreglu.<ref>{{cite web|url=http://lydveldi.blog.is/blog/lydveldi/entry/774223/|title=STJÓRNSÝSLUKÆRA vegna Lögreglunnar í Reykjavík|author=Ástþór Magnússon|website=blog.is|date=17.1.2009}}</ref> <gallery> Image:W14x Protesters 0976.JPG|Hópur heilbrigðisstarfsfólks mótmælir niðurskurði vegna Bankahrunsins. Image:W14x Protesters at Austurvöllur 0993.JPG|Mótmælaskilti þar sem má sjá skrifað „Helvítis fokking fokk!“ og „Ég er ekki þjóðin“. Image:W14x Speaker Gylfi Magnusson 1025.JPG|Gylfi Magnússon. Image:W14x Speaker Svanfridur Anna Larusdottir 1060.JPG|Svanfríður Anna Lárusdóttir. Image:W14x Protesters 1099.JPG|Súpueldhús á Austurvelli. </gallery> === Mótmæli við Alþingishúsið, 20. janúar 2009 === Þriðjudaginn 20. janúar kom Alþingi saman á ný eftir jólafrí og Raddir fólksins höfðu boðað mótmæli af því tilefni. Krafa mótmælenda var að boðað yrði til kosninga sem fyrst. Þingsetning var klukkan 13:00. Þá var hópur mótmælenda mættur á Austurvöll og fjölgaði eftir því sem leið á daginn. Mótmælendur slógu á trommur og hrópuðu slagorðið „Vanhæf ríkisstjórn“. Sturla Jónsson var með gasknúnar flautur sem gáfu frá sér mikinn hávaða.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/20/piparudi_og_handtokur/|title=Piparúði og handtökur við Alþingi|website=Mbl.is|date=20.1.2009}}</ref> Lögreglumenn í óeirðabúningum skipuðu sér framan við Alþingishúsið og í Alþingisgarðinum til að varna mótmælendum inngöngu í Alþingishúsið. Um 20 manns voru handteknir í Alþingisgarðinum og fluttir í bílakjallara Alþingis.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22324/|title=Myndskeið: Þjóðin var í Alþingisgarðinum|website=Mbl.is|date=20.1.2009}}</ref> Mótmælendur á Austurvelli hentu reyksprengjum og súrmjólk á lögregluna sem beitti bæði kylfum og piparúða á mótmælendur.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22325/|title=Myndskeið: Beittu kylfum á mótmælendur|website=Mbl.is|date=20.1.2009}}</ref> Margar rúður í Alþingishúsinu voru brotnar. Töluverður fjöldi mótmælenda hélt áfram trommuslætti eftir að þingmenn hurfu úr þinghúsinu, og um sjöleytið var kveiktur bálköstur norðan við Skálann, viðbyggingu Alþingishússins.<ref name=":2" />{{rp|101}} Í blöðunum var mótmælunum lýst sem mestu mótmælum Íslandssögunnar frá 1949<ref>{{tímarit.is|5245813|Mestu mótmæli frá 1949|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=21.1.2009|blaðsíða=1}}</ref> og farið var að tala um þau sem „byltingu“.<ref>{{tímarit.is|6364164|Janúarbyltingin á Austurvelli|blað=DV|útgáfudagsetning=21.1.2009|blaðsíða=2}}</ref> Fyrr um kvöldið höfðu mótmælendur reynt að kveikja í [[Óslóartréð|Óslóartrénu]] þar sem það stóð en eldurinn hafði slokknað af sjálfu sér.<ref>{{cite web|url=http://www.visir.is/osloartred-fellt-og-brennt/article/2009276463267|title=Oslóartréð fellt og brennt|date=20.1.2009|website=Vísir.is}}</ref> Laust fyrir miðnætti gerðu nokkrir mótmælendur aðra atlögu að trénu með því að klippa á víra sem héldu því uppi. Eftir dágóða stund tókst að fella tréð. Mótmælendur drógu tréð fyrir framan Skálann á Austurvelli<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/21/osloartred_borid_a_balid/|title=Óslóartréð borið á bálið|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Gerðar voru nokkrar tilraunir til þess að kveikja í trénu en erfitt reyndist að fá það til að loga. Það hafðist þó að lokum og bálið logaði lengi þar sem mótmælendur bættu á það eldsmat af nærliggjandi byggingarsvæðum. Um tvöleytið hófu lögregla og slökkvilið að slökkva bálið og aðra elda sem mótmælendur höfðu kveikt á Austurvelli. Aðgerðum lögreglu lauk ekki fyrr en um klukkan 3 um nóttina.<ref name=":2" />{{rp|103}} Nokkrir eftirmálar urðu eftir þessi mótmæli, þar sem [[Geir Jón Þórisson]] hélt því fram í skýrslu lögreglu um mótmælin árið 2012 að þingmenn [[Vinstri græn]]na, [[Steingrímur J. Sigfússon]] og [[Álfheiður Ingadóttir]], hefðu gagnrýnt störf lögreglu í þinghúsinu þennan dag. Hann hélt því líka fram að Álfheiður hefði verið í sambandi við mótmælendur í Alþingisgarðinum fyrr um daginn með farsíma úr þinghúsinu.<ref name=":2" />{{rp|98}} Álfheiður vísaði því á bug að hún hefði stýrt mótmælunum við húsið.<ref>{{cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/alfheidur-oskar-gagna-fra-logreglu|title=Álfheiður óskar gagna frá lögreglu|date=27.2.2012|website=RÚV}}</ref> Þetta varð samt tilefni [[samsæriskenning]]ar um að mótmælin hefðu í raun ekki verið sjálfsprottin heldur skipulögð af Vinstri grænum (sem voru í stjórnarandstöðu) og hafi lyktað með eins konar [[valdarán]]i.<ref>{{cite web|url=https://www.althingi.is/altext/140/03/r29141646.sgml|author=Vigdís Hauksdóttir|title=Ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur stjórnlagaráðs að frumvarpi til stjórnarskipunarlaga|date=29.3.2012|website=Alþingi.is}}</ref><ref>{{cite web|url=https://andriki.is/2010/10/07/fimmtudagur-7-oktober-2010/|title=Fimmtudagur 7. október 2010|date=7.10.2010|website=Andríki}}</ref><ref>{{cite web|url=https://kjarninn.is/skodun/2018-09-18-rytingsstunga-nasistanna-yfirfaerd-island-ii/|author=Þorvaldur Logason|title=Rýtingsstunga nasistanna yfirfærð á Ísland II|date=20.9.2018|website=Kjarninn}}</ref> <gallery> Image:W15 Police 1445.JPG|Mótmælendur slá á fötur upp við lögreglumenn sem standa þétt upp við Alþingishúsið. Image:W15 Protesters 1231.JPG|Reykur vegna blysa og reyksprengja yfir Austurvelli. Image:W15 Protesters 1253.JPG|Lögregla ræðir við mótmælendur. Image:W15 Protesters 1807.JPG|Fólk safnast við bálköstinn um kvöldið. </gallery> === Mótmæli við Stjórnarráðið og Alþingishúsið, 21. janúar 2009 === Daginn eftir þingsetningu mættu mótmælendur á Austurvöll klukkan eitt. Jarðarför átti að vera í Dómkirkjunni klukkan 3 og mótmælendur fluttu sig því að Stjórnarráðinu þar sem mótmælin héldu áfram. Stór hópur lögreglumanna í óeirðabúnaði þurfti að aðstoða ráðherra við að komast þaðan. Mótmælendur veittust að forsætisráðherra, Geir Haarde, þegar hann steig út í ráðherrabílinn og [[Hallgrímur Helgason]] rithöfundur barði með báðum hnefum á húddið á bílnum þegar hann ók frá Stjórnarráðinu í gegnum mannþröngina um klukkan tvö.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22350/|title=Erlendir fjölmiðlar fjalla um atvikið við stjórnarráðið|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref><ref>{{cite web|url=https://www.theguardian.com/world/2009/jan/22/iceland-protests-recession|title=Iceland's coalition struggles to survive protests|date=22.1.2009|author=Valur Gunnarsson|website=The Guardian}}</ref><ref>{{cite web|url=http://news.bbc.co.uk/2/hi/europe/7843327.stm|title=Protesters pelt Iceland PM's car |date=21.1.2009|website=BBC NEWS}}</ref> Eftir það héldu mótmælin áfram nokkra stund en færðust svo aftur inn á Austurvöll. Þar var þögn meðan á jarðarförinni stóð. Dómkirkjuprestur hafði beðið mótmælendur um að hafa hljótt við kirkjuna.<ref>{{tímarit.is|5245874|Aðsúgur gerður að ráðherra|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=22.1.2009|blaðsíða=14}}</ref> Mótmælin héldu svo áfram eftir 4. Lögreglan sló skjaldborg um Alþingishúsið líkt og daginn áður og varð fyrir eggjakasti. Innan dyra hafði boðaður þingfundur hins vegar verið felldur niður. Mótmælendur reyndu að kveikja bál á nokkrum stöðum á Austurvelli en þau voru slökkt jafnharðan.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22337/|title=Myndskeið: Mótmæla aftur í dag|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Klukkan 8 um kvöldið hófst fundur Samfylkingarfélagsins í Reykjavík í [[Þjóðleikhúsið|Þjóðleikhúskjallaranum]]. Þangað hélt stór hópur mótmælenda og kveikt var bál utan við innganginn. Á fundinum ályktaði félagið að slíta bæri stjórnarsamstarfinu við Sjálfstæðisflokkinn.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/21/samthykktu_alyktun_um_stjornarslit/|title=Samþykktu ályktun um stjórnarslit|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Eftir að fundinum lauk héldu mótmælendur aftur á Austurvöll þar sem lögregla varð fyrir grjótkasti og beitti piparúða til að dreifa mannfjöldanum. Piparúðinn kláraðist um miðnætti og tók lögreglan þá til þess bragðs að sprengja [[táragas]]sprengjur í fyrsta sinn frá 1949.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/22/taragasi_beitt_a_austurvelli/|date=22. janúar, 2009|title=Táragasi beitt á Austurvelli|website=Mbl.is}}</ref> Ein örsaga frá þessu kvöldi sem er höfð eftir í bókinni ''Hrunið'' eftir [[Guðni Th. Jóhannesson|Guðna Th. Jóhannesson]] er að svissneski listaverkasafnarinn [[Francesca Thyssen-Bornemisza]] hafi haldið kvöldverðarboð fyrir íslenska myndlistarmenn á veitingastaðnum Við Tjörnina og lyktin af táragasinu borist gestum sem stóðu og drukku kampavín á svölunum.<ref>{{cite journal|author=Benedikt Jóhannesson|year=2009|journal=Skírnir|volume=183|number=2|title=Í skugga hrunsins: Ritdómar|page=519|url=https://timarit.is/gegnir/991008671949706886}}</ref> Thyssen-Bornemisza var áberandi bakhjarl íslenskrar myndlistar á þessum tíma og árin eftir hrun. Eftir að táragasinu var beitt færðu mótmælendur sig aftur að Stjórnarráðinu þar sem hópur lögreglumanna stóð fyrir framan húsið og varð fyrir töluverðu grjótkasti. Um klukkan 2 gerðist það hins vegar að hópur mótmælenda tók sér stöðu framan við lögreglumennina til að verja þá fyrir grjótkastinu og hvetja fólk til að hætta því. Eftir það róuðust mótmælin.<ref name=":2" />{{rp|120}} Næstu daga var kallað eftir því að mótmælendur sýndu andstöðu við ofbeldi með því að auðkenna sig með appelsínugulum lit (sem var vísun í [[Appelsínugula byltingin|appelsínugulu byltinguna]] í Úkraínu 2004-5).<ref>{{tímarit.is|5245941|Mótmæla ofbeldi|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=23.1.2009|blaðsíða=17}}</ref> Sjö lögreglumenn slösuðust í mótmælunum, aðallega út af grjótkasti.<ref name=":2" />{{rp|120}} <gallery> Image:W15a Protesters 1897.JPG|Mótmæli við Stjórnarráðið. Image:W15a Protesters 1919.JPG|Mótmælaskilti við Stjórnarráðið. Image:W15a Protesters 1943.JPG|Hópur mótmælenda við Stjórnarráðið. Image:W15b Protesters 2269.JPG|Lögreglumenn mynda skjaldborg við Alþingishúsið. </gallery> === Mótmæli við Alþingishúsið, 22. janúar 2009 === [[Mynd:W15c Protesters 2580.JPG|thumb|Mótmælendur slá á trommur.]] Á fimmtudeginum var mótmælt sem fyrr og trommur barðar, en mótmælin voru mun friðsamlegri en dagana tvo þar á undan. Áætlað var að 400-500 manns hefðu mætt á Austurvöll. Sumir mótmælendur færðu lögreglumönnum blóm. Ýmis samtök sem höfðu tekið þátt í mótmælunum sendu frá sér yfirlýsingar þar sem ofbeldi gegn lögreglu var fordæmt. Raddir fólksins og ýmsir aðrir hópar boðuðu hlé á mótmælum föstudags- og laugardagskvöld þar sem áfengi og mótmæli færu ekki saman.<ref>{{tímarit.is|5245940|Söngur og rósir á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=23.1.2009|blaðsíða=17}}</ref> Margir mótmælendur auðkenndu sig með appelsínugulum borðum og tóku sér sumir stöðu með lögreglu við þinghúsið. Seinna um kvöldið var lögreglumönnum í óeirðabúnaði skipt út fyrir lögreglumenn í hefðbundnum einkennisbúningi.<ref name=":2" />{{rp|128}} Mótmælin stóðu engu að síður fram yfir 11 um kvöldið. <blockquote>Þrátt fyrir meiðsl á fólki, beinbrotna mótmælendur eftir barsmíðar lögreglu, þrátt fyrir að táragasi hafi verið beitt til að sundra mótmælendum og lögreglumaður dvalið á sjúkrahúsi í skammtímalegu eftir miðvikudaginn létu mótmælendur ekki bilbug á sér finna og mættu aftur í gær, fimmtudaginn 22. janúar, til aðgerða á Austurvelli. Lögreglan virðist spila ''good cop-bad cop'' að hætti bíómynda: nú var Geir Jón á svæðinu og fór þá allt friðsamlega fram. Grímuklæddir og grímulausir höfðu hátt saman, í ró og spekt. Mótmælendur færðu lögreglumönnum blóm og heitt kakó. Einn og einn var tekinn af lögreglu, en það var að mestu gert ofstopalaust. - Nei.<ref>{{cite web|url=http://this.is/nei/?p=3221|website=Nei.|date=23. janúar 2009|title=''Good cop''-dagur á Austurvelli|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090130152753/http://this.is/nei/?p=3221|archive-date=30.1.2009|url-status=dead}}</ref></blockquote> === Sextándi mótmælafundur, 24. janúar 2009 === Sextándi laugardagsfundurinn fór fram 24. janúar klukkan 3 á vegum Radda fólksins. Ræðumenn voru [[Magnús Björn Ólafsson]] blaðamaður, [[Hildur Helga Sigurðardóttir]] blaðamaður, Jakobína Ingunn Ólafsdóttir stjórnsýslufræðingur og [[Guðmundur Andri Thorsson]] rithöfundur. Um það bil 6000 manns tóku þátt í mótmælunum.<ref>{{cite web|url=http://www.ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item247637/|title=Allt að 6000 á Austurvelli í dag|date=24.1.2009|website=RÚV|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090206120317/http://www.ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item247637/|archive-date=6.2.2009}}</ref> Samkvæmt dagbók lögreglu fóru mótmælin vel fram og mun jákvæðari andi en dagana á undan. Margir auðkenndu sig með appelsínugulum lit til að sýna andstöðu við ofbeldi. Aðgerðum lögreglu lauk fyrir 7.<ref name=":2" />{{rp|142}} <gallery> Image:W16 Drummers 02618.JPG|Trommað við Alþingishúsið. Image:W16 Thorvaldur performs 02631.JPG|[[Þorvaldur Þorvaldsson]] trésmiður syngur. Image:W16 Speaker Magnus Björn Olafsson 2682.JPG|Magnús Björn Ólafsson með appelsínugulan borða. Image:W16 Protesters 2687.JPG|Mótmælaskilti í líki umferðarskiltis. Image:W16 Protester 2729.JPG|Mótmælendur á Austurvelli. Appelsínugulur litur er áberandi. </gallery> === Stjórnarslit, 26. janúar 2009 === Föstudaginn 23. janúar hafði Geir H. Haarde, forsætisráðherra, boðað til blaðamannafundar í Valhöll þar sem hann sagði frá því að hann hefði greinst með [[krabbamein]] og hygðist segja af sér formennsku í flokknum.<ref>{{tímarit.is|5246178|Aðdragandi sögulegra slita|blað=Morgunblaðið|höfundur=Una Sighvatsdóttir|útgáfudagsetning=27.1.2009|blaðsíða=15}}</ref> Samfylkingin brást við því með tilboði um [[þjóðstjórn]] undir forsæti [[Jóhanna Sigurðardóttir|Jóhönnu Sigurðardóttur]], þáverandi félagsmálaráðherra. Þetta þótti Sjálfstæðismönnum óaðgengilegt skilyrði og töluðu um ístöðuleysi samstarfsflokksins eftir brotthvarf formannsins, [[Ingibjörg Sólrún Gísladóttir|Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur]], sem greindist með krabbamein í höfði í september 2008.<ref>{{cite web|url=http://mbl.is/mm/frettir/sjonvarp/22438/|title=Ásaka hvert annað um hroka|date=26.1.2009|website=Mbl.is}}</ref><ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/kosning/2009/01/26/sett_fram_til_ad_knyja_fram_stjornarslit/|title=Sett fram til að knýja fram stjórnarslit|date=26.1.2009|website=Mbl.is}}</ref><ref>{{tímarit.is|4020086|Deila um ástæður slitanna|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=27.1.2009|blaðsíða=8}}</ref> Sunnudaginn 25. janúar, tilkynnti þáverandi viðskiptaráðherra, [[Björgvin G. Sigurðsson]], um afsögn sína. Sama dag var tilkynnt að þáverandi forstjóri fjármálaeftirlitsins [[Jónas Fr. Jónsson]] og stjórn þess myndu segja af sér. Með þessu kvaðst Björgvin vera að axla pólitíska ábyrgð sem viðskiptaráðherra á [[Bankahrunið á Íslandi|bankahruninu]]. Mánudaginn 26. janúar sagði [[Jón Sigurðsson (f. 1941)|Jón Sigurðsson]] sig úr bankaráði Seðlabankans.<ref>{{tímarit.is|5246178|Sagði sig úr bankaráði Seðlabanka Íslands|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=27.1.2009|blaðsíða=14}}</ref> Mánudaginn 26. janúar 2009, funduðu Geir H. Haarde og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir í Alþingishúsinu. Á þeim fundi var ákveðið að slíta ríkisstjórnarsamstarfi flokkanna. Að fundi loknum gekk Geir H. Haarde á fund forseta Íslands, [[Ólafur Ragnar Grímsson|Ólafs Ragnars Grímssonar]], á [[Bessastaðir|Bessastöðum]] og baðst lausnar fyrir hönd ráðuneytis síns og ríkisstjórnarinnar.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/kosning/2009/01/26/geir_til_bessastada_klukkan_16/|title=Geir til Bessastaða klukkan 16|date=26.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Lítill hópur mótmælenda fagnaði stjórnarslitunum með trommuslætti á Austurvelli. Nokkru áður var farið að nota heitið „búsáhaldabyltingin“ um mótmælin dagana á undan og eftir stjórnarslitin festist sú orðanotkun í sessi. Dagana á eftir var mynduð [[Fyrsta ráðuneyti Jóhönnu Sigurðardóttur|minnihlutastjórn undir forsæti Jóhönnu Sigurðardóttur]] með þátttöku [[Vinstri græn]]na. [[Framsóknarflokkurinn]] féllst á að verja stjórnina falli með því skilyrði að boðað yrði til kosninga um vorið. [[Alþingiskosningar 2009]] voru svo haldnar í apríl. Eitt nýtt framboð, [[Borgarahreyfingin]], spratt beinlínis upp úr mótmælunum á Austurvelli og fékk fjóra þingmenn í kosningunum.<ref>{{tímarit.is|5249027|Borgarahreyfingin - þjóðin á þing|blað=Morgunblaðið|höfundur=Þór Saari|útgáfudagsetning=17.3.2009|blaðsíða=19}}</ref> <gallery> Image:W16a Protester 02999.JPG|Mótmælandi á Austurvelli. Image:W16a Bessastadir 03017.JPG|Sjónvarpsfólk bíður komu forsætisráðherra til Bessastaða. Image:W26a Geir H. Haarde arrives 03030.JPG|Geir H. Haarde kemur til Bessastaða. Image:W16a Resignation 3041.JPG|Geir H. Haarde tilkynnir fjölmiðlum afsögn sína. </gallery> === Sautjándi mótmælafundur, 31. janúar 2009 === Sautjándi laugardagsfundur Radda fólksins var haldinn 31. janúar og kynntur sem „sigurhátíð“.<ref>{{tímarit.is|5246507|Sautjándi mótmælafundurinn|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=2.2.2009|blaðsíða=7}}</ref> Um 2000 manns mættu á fundinn. Þjóðkórinn söng ættjarðarlög. Ræðumenn voru Viðar Hreinsson bókmenntafræðingur, [[Katrín Snæhólm Baldursdóttir]] myndlistarkona og Viðar Þorsteinsson heimspekingur. Um kvöldið voru tónleikar á skemmtistaðnum NASA við Austurvöll undir yfirskriftinni „Búsáhaldaboogie“. Þar komu fram [[Mug­i­son]], [[Sudd­en We­ather Change]], [[Reykja­vík (hljómsveit)|Reykjavík]], [[XXX Rottweilerhundar]] og [[Jeff Who]].<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/folk/frettir/2009/01/31/sigurhatid_radda_folksins_a_austurvelli/|title=Sigurhátíð Radda fólksins á Austurvelli|date=31.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> <gallery> Image:W17 Chorus of the Nation 3322.JPG|Þjóðkórinn. Image:W17 Katrin Snæholm Baldursdottir speaker 3389.JPG|Katrín Snæhólm Baldursdóttir. Image:W17 Protesters 3402.JPG|Hörður Torfason í hópi mótmælenda. </gallery> === Fleiri mótmælafundir í kjölfar Bankahrunsins === Næstu mánuði héldu laugardagsfundir áfram á vegum Radda fólksins, þótt mun færri mættu á flesta þeirra en áður. Krafa mótmælenda var að stjórn Seðlabanka Íslands myndi víkja.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/02/07/thyskir_sparifjareigendur_i_hopi_motmaelenda/|title=Þýskir sparifjáreigendur í hópi mótmælenda|date=7.2.2009|website=Mbl.is}}</ref> Þetta breyttist þegar fyrstu samningarnir vegna [[Icesave]]-reikninganna litu dagsins ljós, en fjölmenn mótmæli vegna þeirra voru sumarið 2009, meðal annars á vegum aðgerðahópsins [[InDefence]].<ref>{{tímarit.is|5260731|„Hvar er forsetinn með öll sín sambönd?“|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=14.8.2009|blaðsíða=2|höfundur=Sigurður Bogi Ævarsson}}</ref> Alls urðu laugardagsfundir Radda fólksins fleiri en 30.<ref>{{cite web|url=https://www.visir.is/g/2009495068878/raddir-folksins-a-austurvelli-i-dag|title=Raddir fólksins á Austurvelli í dag|date=20.6.2009|website=Vísir.is}}</ref> Allt árið 2010 var mótmælt vegna uppgjörs [[húsnæðislán]]a og [[gengislán]]a almennings. Þessi mótmæli náðu hámarki 4. október 2010 þegar allt að 7.000 mættu á Austurvöll,<ref name=":2" />{{rp|233}} bál voru kveikt og flugeldar sprengdir.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2010/10/04/metfjoldi_a_austurvelli/|title=Metfjöldi á Austurvelli|author=Baldur Arnarsson|date=4.10.2010|website=Mbl.is}}</ref> == Mótmælendur == [[Mynd:W06 Protesters 08446.JPG|Mannfjöldinn á Austurvelli|thumb|right|Mannfjöldi á Austurvelli 15. nóvember 2008 þegar talið var að 6.000 manns hefðu mætt til að mótmæla.]] Þótt mótmælaaðgerðir frá hausti 2008 fram að falli ríkisstjórnarinnar í janúar 2009 hafi verið misvel sóttar, er ljóst að mörg þúsund manns tóku þátt í mótmælum um allt land þessa mánuði. Mótmælendur voru síður en svo einsleitur hópur og margir nefndu að þarna hefði komið saman þverskurður af þjóðinni.<ref>{{cite web|url=https://kjarninn.is/skodun/2016-04-15-motmaelin-og-stora-samhengid/|title=Mótmælin og stóra samhengið|date=15. apríl 2016|author=Jón Gunnar Bernburg|website=Kjarninn}}</ref><ref>{{cite web|url=https://www.sarpur.is/Adfang.aspx?AdfangID=550928|title=Spurningaskrá 112 Kreppan, hrunið og Búsáhaldabyltingin: Kona fædd 1956|website=Sarpur: Þjóðhættir|date=2010-1-59|útgefandi=Þjóðminjasafn Íslands}}</ref> Margir höfðu tapað sparnaði við fall bankanna og sáu myntkörfulán sín margfaldast, margt starfsfólk í byggingageiranum og fjármálageiranum missti vinnuna þegar leið á haustið, og heilbrigðisstarfsfólk sá fram á stórfelldan niðurskurð. Allt gaf þetta fólki tilefni til að mæta á Austurvöll og láta í sér heyra. Mótmælin urðu líka vettvangur til þess að afla sér upplýsinga um Bankahrunið þegar efnahagsleg óvissa var áberandi og landsmenn kölluðu á frekari skýringar. Samkvæmt íslensku kosningarannsókninni sem var gerð eftir [[Alþingiskosningar 2009]], sögðust 17% svarenda hafa tekið þátt í mótmælum í kjölfar Bankahrunsins og 70% sögðust hafa verið hlynnt mótmælunum.<ref name="evaheida">{{cite conference|title=Búsáhaldabyltingin: Pólitískt jafnræði og þátttaka almennings í mótmælum|author=Eva Heiða Önnudóttir|conference=Þjóðarspegillinn|year=2011|page=39|url=https://skemman.is/handle/1946/10251}}</ref> Rannsóknin sýndi að ekki var mikill munur á þeim sem tóku þátt og þeim sem ekki tóku þátt hvað varðar menntun og tekjur, en hvatar á borð við áhuga á stjórnmálum, að telja sig vinstra megin við miðju í stjórnmálum og að telja mikla hagsmuni vera í húfi, voru lykilástæður þátttöku. Önnur rannsókn sem var gerð á handahófskenndu 609 manna úrtaki á höfuðborgarsvæðinu sýndi að 25% eða fjórðungur íbúa tók þátt í einhverjum mótmælum á Austurvelli í janúar 2009.<ref name="konnun" /><ref>{{cite journal|title=Economic Crisis and Popular Protest in Iceland, January 2009: The Role of Perceived Economic Loss and Political Attitudes in Protest Participation and Support|author=Jón Gunnar Bernburg|journal=Mobilization: An International Quarterly|year=2015|volume=20|number=2|pages=231–252|doi=10.17813/1086-671X-20-2-231}}</ref> Niðurstöður sýndu að fólk sem var óánægt með lýðræðið og taldi vera spillingu í stjórnmálum, sérstaklega vinstrisinnað fólk, var mun líklegra til að mæta og taka þátt í mótmælunum.<ref name="konnun">{{cite conference|title=Hverjir tóku þátt í Búsáhaldabyltingunni?|author=Jón Gunnar Bernburg, Berglind Hólm Ragnarsdóttir, Sigrún Ólafsdóttir|conference=Þjóðarspegillinn|year=2010|url=https://skemman.is/handle/1946/6856}}</ref> Þau sem að höfðu neikvæðar væntingar um framtíðarstöðu sína og lífskjör voru 15 sinnum líklegri til að sækja mótmælin reglulega, burtséð frá því hver þáverandi lífskjör þeirra voru. Þeir landsmenn sem skilgreindu sig lengst til [[Vinstristefna|vinstri]] voru 50 sinnum líklegri til þess að mæta ítrekað á mótmælin en þeir sem skilgreindu sig lengst til [[Hægristefna|hægri]]. Vantraust á stjórnmálakerfinu hafði líka áhrif; fólk sem bar lítið traust til stjórnmálakerfisins var 6 sinnum líklegra til að mæta á mótmælin. Fólk sem taldi að það væru ójöfn tækifæri í landinu vegna spillingar var miklu líklegra til þess að taka ítrekað þátt í mótmælunum á Austurvelli. Ef hámarks- og lágmarksgildi í mælingunni eru skoðuð, voru þau sem mældust hæst 150 sinnum líklegri til þess að mæta ítrekað en þau sem mældust lægst.<ref name="konnun" /> === Aðgerðahópar === [[Mynd:W15 090120-DSC01585.JPG|thumb|Trommusláttur við Alþingishúsið 20. janúar 2009 með Sigurð Harðarson úr Andspyrnu fremstan í flokki. Mótmælaskilti frá Neyðarstjórn kvenna eru áberandi.]] Í kjölfar efnahagshrunsins urðu til hópar fólks sem hafði áhyggjur af ástandinu og vildu leggja sitt af mörkum til að freista þess að hafa áhrif. Búsáhaldabyltingin, efnahagskreppan og viðbrögð hinna ýmsu ríkisstjórna við henni, höfðu þau áhrif að fjöldi nýrra grasrótarhreyfinga og stjórnmálaflokka varð til næstu ár á eftir. * [[Raddir fólksins]] voru samtök sem vildu ná saman fólki til þess að mótmæla á friðsaman hátt. Samtökin, með [[Hörður Torfason|Hörð Torfason]] í broddi fylkingar, héldu vikuleg mótmæli á Austurvelli frá 11.október til og með 27.júní 2009 auk annarra funda þar sem fjöldi ólíkra ræðumanna kom fram. * [[Mótmælasamtökin Nýir tímar]] voru undir forystu [[Kolfinna Baldvinsdóttir|Kolfinnu Baldvinsdóttur]] og stóðu að fyrstu mótmælunum á Austurvelli ásamt Röddum fólksins, og fyrsta „þjóðfundinum“ á Arnarhóli 1. desember, ásamt Borgarahreyfingunni. * [[Neyðarstjórn kvenna]] var femínískur aðgerðahópur sem var stofnaður í október 2008. Þær stóðu fyrir ýmsum aðgerðum sem voru áberandi í mótmælunum á Austurvelli. * [[Andspyrna (hreyfing)|Andspyrna]] var hreyfing anarkista stofnuð af Sigurði Harðarsyni seint á 10. áratugnum. Hreyfingin stóð fyrir fjölbreyttum aðgerðum auk virkrar þátttöku í mótmælunum á Austurvelli. * [[Borgarahreyfingin]] - þjóðin á þing var upphaflega regnhlífarsamtök ýmissa hópa sem höfðu tekið þátt í mótmælunum. Árið 2009 var stofnaður stjórnmálaflokkur með sama nafni upp úr hreyfingunni. Merki flokksins var appelsínugul slaufa, sem var vísun í tákn andstöðu við ofbeldi í mótmælunum í janúar það ár. * [[InDefence]] voru samtök sem stofnuð voru í kjölfar þess að [[ríkisstjórn Bretlands]] kyrrsetti eignir [[Landsbankinn|Landsbankans]] í Bretlandi til að tryggja innistæður breskra sparifjáreigenda 8. október 2008. Samtökin höfðu sig mest í frammi í mótmælum vegna [[Icesave]]-samninganna sumarið 2009. * [[Hagsmunasamtök heimilanna]] voru stofnuð 15.janúar 2009. Markmið þeirra var að taka á brýnum fjárhagsvanda heimilanna sem skapaðist í kjölfar efnahagshrunsins og að forða heimilunum í landinu frá ósanngjarnri eignaupptöku, óbærilegum skuldaklyfjum og upplausn. Samtökin voru áberandi í mótmælum gegn lögum um uppgjör lána árið 2010. == Aðgerðir lögreglu == [[Image:W15a Protesters 1894.JPG|thumb|Lögreglumenn í óeirðabúningum við Stjórnarráðið 21. janúar 2009.]] Lögreglan á Íslandi fékk sérhannaðan [[óeirðalögregla|óeirðabúnað]] árið 2002 í tengslum við NATO-fund á Íslandi þar sem var búist við mótmælum. Verklagsreglur um [[mannfjöldastjórnun]] voru gefnar út í apríl 2002. Ekki reyndist þörf á þeim viðbúnaði, en lögreglan ákvað að viðhalda þeirri þjálfun sem fram hafði farið og halda áfram að verða sér úti um nauðsynlegan búnað. Íslenska lögreglan þurfti lítið að beita sér vegna mótmæla fyrr en árið 2005 þegar vörubílstjórar mótmæltu olíugjöldum og sköttum. Í mars 2008 brutust aftur út [[mótmæli vörubílstjóra á Íslandi 2008|mótmæli vörubílstjóra]] þar sem óeirðabúnaður var notaður, meðal annars [[piparúði]]. Þegar bankakerfið á Íslandi hrundi var búist við því að almenningur myndi gera áhlaup á bankana og að mögulega gætu brotist út [[óeirðir]]. [[Stefán Eiríksson]] lögreglustjóri lögreglu höfuðborgarsvæðisins (LRH) kallaði saman yfirlögregluþjóna og aðstoðarlögreglustjóra sunnudaginn eftir Bankahrunið. Þar ræddu þeir meðal annars um það sem gæti komið upp; til dæmis viðbrögð almennings ef [[greiðslukort]]afyrirtæki lokuðu og mögulega seðlaþurrð hjá bönkunum. Yfirstjórn LRH ákvað að lögreglan reyndi í lengstu lög að forðast valdbeitingu við störf sín við að halda aftur af mótmælendum, heldur reyna að ræða frekar við skipuleggjendur mótmælanna. Handtökur yrðu ekki framkvæmdar nema ómögulegt væri að koma ró á mannskapinn og þá ef líkamlegu ofbeldi væri beitt gegn lögreglumönnum eða öðrum.<ref name=":2" /> === Skýrsla um aðgerðir lögreglu í mótmælunum === [[Geir Jón Þórisson]] skrifaði árið 2012 skýrsluna „Samantekt á skipulagi lögreglu við mótmælin 2008-2011“ að beiðni Stefáns Eiríkssonar. Á þessu tímabili var Geir Jón starfandi yfirlögregluþjónn og kom að undirbúningi aðgerða. Skýrslan er ein mikilvægasta heimildin um aðgerðir lögreglu í mótmælunum.<ref name=":2" /> Skýrslan rekur stefnu og ákvarðanatöku lögreglustjóra höfuðborgasvæðisins sem og samantekt á einstaka mótmælum. Í lok skýrslunnar koma svo tölfræðiupplýsingar sem sýna meðal annars fjölda lögreglumanna sem tóku þátt í starfi á vettvangi mótmælanna. Skýrslan byggist aðallega á gögnum og skráningum úr dagbók lögreglu fyrir hvern dag sem mótmæli voru. Farið var yfir umfjöllun fjölmiðla og þannig aflað upplýsinga um gagnrýni á lögregluna.<ref name=":2" /> Varðandi skipulagið kom fram að lögreglumönnum var raðað í átta manna flokka undir stjórn flokkstjóra. Fjöldi aðgerðahópa tók mið af áætluðum fjölda mótmælenda og því hvort menn töldu að átök myndu brjótast út. Fram kemur í skýrslunni að notast hafi verið við aðferðafræði mannfjöldastjórnunar. Því hafi einstaklingsframtak lögreglumanna ekki verið fyrir hendi og auðveldara að tryggja öguð og markviss vinnubrögð. Í skýrslunni kemur vel fram það mikla álag sem var á lögreglumönnum vegna mótmælanna. Þá kom líka fram að lögregla var stundum of fáliðuð og vanmat umfang væntanlegra mótmæla, til dæmis á gamlársdag 2008. Helsta tölfræði sem kom fram í skýrslunni var eftirfarandi: * Fjöldi aðgerða lögreglu vegna mótmæla sem er lýst í skýrslunni voru 138. * Samtals störfuðu 4.714 lögreglumenn í öllum mótmælunum, margir komu við sögu oftar en einu sinni. * Ætla má að heildartímafjöldi sem lögregla var við störf tengdum mótmælum hafi verið um 26.656,5 klst. * Áætlaður kostnaður LRH vegna mótmæla á fyrrgreindu tímabili er 65-70 milljónir króna. Einn mótmælenda sem nefndur er í skýrslunni, [[Eva Hauksdóttir]], óskaði eftir að fá aðgang að henni. Eftir nokkra rekistefnu kvað úrskurðarnefnd upplýsingamála upp úr með að skýrslan skyldi afhent.<ref>{{cite web|url=http://www.unu.is/urskurdir/nr/8292|title=541/2014. Úrskurður frá 8. október 2014|vefsíða=Stjórnarráð Íslands}}</ref><ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2014/10/19/eva_hauks_faer_adgang_ad_skyrslu_geirs_jons/|title=Eva Hauks fær aðgang að skýrslu Geirs Jóns|date=19.10.2014|website=Mbl.is}}</ref> Skýrslan var afhent fjölmiðlum 24. október 2014. Ein­tökin voru síðar inn­kölluð eftir að í ljós kom að hægt var að sjá afmáðan text­a. Skýrslan inniheldur viðkvæmar persónuupplýsingar um 75 einstaklinga. Alls kvörtuðu fimm til Persónuverndar vegna birtingar skýrslunnar<ref>{{cite web |url=https://www.personuvernd.is/efst-a-baugi/urskurdir-og-alit/2014/greinar/nr/1873 |title=Geymd eintak |access-date=2017-03-09 |archive-date=2014-11-06 |archive-url=https://web.archive.org/web/20141106094059/http://www.personuvernd.is/efst-a-baugi/urskurdir-og-alit/2014/greinar/nr/1873 |url-status=dead }}</ref><ref>{{cite web|url=http://stundin.is/frett/geir-jon-braut-log-vid-gerd-busahaldaskyrslunnar/|title=Lögreglustjórar brutu gegn mótmælendum|author=Áslaug Karen Jóhannsdóttir|date=4.3.2015|website=Stundin}}</ref> og einn aðili kærði Geir Jón Þórisson vegna ummæla í henni.<ref>{{cite web|url=https://www.visir.is/g/2014141039872/f/f/skodanir|date=30.10.2014|title=Skýrsla Geirs Jóns: "Sýnir að lögreglan stundar forvirkar rannsóknaraðgerðir“|author=Hjörtur Hjartarson|website=Vísir.is}}</ref> == Eftirmæli == Búsáhaldabyltingin hefur þótt umdeilt viðfangsefni. Fræðimenn hafa ólíkar skoðanir, deilt um mikilvægi hennar, arfleið og afleiðingar. Hún hefur einnig verið bitbein í pólítískri umræðu á ýmsum vettvangi. === Opinber umræða === * Una Sighvatsdóttir fréttamaður skrifaði grein í ''Morgunblaðið'' í október 2009 sem bar heitið „Búsáhaldabylting í andarstlitrunum“ þar sem hún sagði frá byltingunni og stiklaði á stóru um helstu vendipunkta í atburðarrásinni sem átti sér fyrri hluta árs 2009.<ref>{{tímarit.is|5263927|Búsáhaldabylting í andarslitrunum|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=2. október 2009|blaðsíða=18-19|höfundur=Una Sighvatsdóttir}}</ref> * Í maí 2012 gerð [[Árni Johnsen]] lítið úr Búsáhaldabyltingunni og sagði í umræðu á Alþingi um þjóðaratkvæðagreiðslu um nýja stjórnaskrá:<ref>{{cite web|url=http://www.althingi.is/altext/140/05/r18110741.sgml|title=Ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur stjórnlagaráðs að frumvarpi til stjórnarskipunarlaga: Árni Johnsen (S)|date=18. maí 2012|author=Árni Johnsen|website=Alþingi.is}}</ref> <blockquote>Hér varð engin búsáhaldabylting og það vita allir sem fylgdust með. Hér varð bylting þar sem þingmenn úr hópi Vinstri grænna höfðu samið við þingmenn úr hópi Samfylkingar um að skapa upplausn til að Samfylkingin gæti vikið úr ríkisstjórn með Sjálfstæðisflokki og farið undir sæng með Vinstri grænum.</blockquote> * [[Egill Helgason]] bloggaði í október 2012 um Reykjavíkurbréf ''[[Morgunblaðið|Morgunblaðsins]]'' þar sem lítið var gert úr búsáhaldabyltingunni og aðdraganda hennar. Hann var afar ósáttur eftir lestur bréfsins sem hann taldi vera tilraun til að endurskrifa söguna.<ref name="silfrid">{{cite web|url=https://www.dv.is/eyjan/2012/10/7/ad-endurskrifa-soguna/|title=Silfur Egils: Að endurskrifa söguna|date=7.10.2012|author=Egill Helgason|website=Eyjan.is}}</ref> * Á tíu ára afmæli Bankahrunsins skrifaði Sunna Kristín Hilmarsdóttir fréttaskýringu sem nefnist „Tíu ár frá hruni: Sáu í hvað stefndi eftir Kryddsíldarmótmælin“ á Vísi.is.<ref>{{cite web|url=Tíu ár frá hruni: Sáu í hvað stefndi eftir Kryddsíldarmótmælin|author=Sunna Kristín Hilmarsdóttir|date=1. október 2018|website=Vísir.is}}</ref> Þar ræddi hún við Jón Gunnar Bernburg félagsfræðing, Sólveigu Önnu Jónsdóttur formann Eflingar, og Arnar Rúnar Marteinsson varðstjóra hjá lögreglunni. * Á tíu ára afmæli falls ríkisstjórnar Samfylkingar og Sjálfstæðisflokks birti Ríkisútvarpið fréttaskýringu eftir Brynjólf Þór Guðmundsson undir yfirskriftinni „Tíu ár liðin frá búsáhaldabyltingunni“.<ref>{{cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/tiu-ar-lidin-fra-busahaldabyltingunni|title=Tíu ár liðin frá búsáhaldabyltingunni|date=20. janúar 2019|website=RÚV}}</ref> === Bækur === Skrifaðar hafa verið þó nokkrar bækur sem fjalla um búsáhaldabyltinguna. Bækurnar eru að mörgu leiti ólíkar og fjalla um hinar ýmsu hliðar byltingarinnar þrátt fyrir að þær fjalli í grunninn um sama efni. * ''Búsáhaldabyltingin – sjálfsprottin eða skipulögð?'' kom út árið 2013 og er höfundur hennar [[Stefán Gunnar Sveinsson]] sagnfræðingur og blaðamaður. Höfundur reynir að skýra hvernig mótmælin komu til. Bókin er byggð á skýrslum og og viðtölum fremur en fræðilegum kenningum. Að lokum reynir höfundur að svara spurningunni sem varpað er fram í titli bókarinnar.<ref>http://hrunid.hi.is/sagasidferdi/busahaldabyltingin/</ref> * ''Economic Crisis and Mass Protest – The Pots and Pans Revolution in Iceland'' er bók eftir [[Jón Gunnar Bernburg]], prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands sem kom út 2016. Í bókinni skýrir höfundur frá því hvernig efnahagskreppan leiddi til fjöldamótmæla á árunum 2008 og 2009. Bókina byggir höfundur á þriggja ára rannsóknarvinnu þar sem hann tók viðtöl mótmælendur, skoðaði orðræðu í samfélaginu ásamt því að skoða gögn lögreglu. Þá eru mótmælin sett í samhengi við önnur nýleg fjöldamótmæli sem hafa átt sér stað víða um heim.<ref>https://www.routledge.com/Economic-Crisis-and-Mass-Protest-The-Pots-and-Pans-Revolution-in-Iceland/Bernburg/p/book/9781472425478</ref> * ''Útistöður'' er skrifuð af [[Margrét Tryggvadóttir|Margréti Tryggvadóttir]] bókmenntafræðingi og kom út árið 2014. Í bókinni lýsir hún eigin þáttöku í mótmælunum sem leiddu svo til setu hennar á Alþingi vorið 2009. Í bókinni er atburðarrásin rakin frá bankahruninu eins og höfundur upplifði þann tíma. Bókin er fjölbreytt og tekur á mörgum af hitamálunum í íslenskri pólitík eins og [[Icesave]] og umsókn um aðild Íslands að [[ESB]].<ref>http://hrunid.hi.is/sagasidferdi/utistodur/</ref> === Fræðigreinar === * Ingólfur V. Gíslason rannsakaði mótmælin og gaf í kjölfarið út greinina „Lögreglan og Búsáhaldabyltingin“ sem kom út árið 2014. Í greininn leitar hann skýringa á því hversu friðsamleg mótmælin voru miðað við stærðargráðu þeirra. Hann tók viðtal við 13 lögreglumenn sem stóðu vaktina í mótmælunum.<ref>{{cite journal|author=Ingólfur Gíslason|year=2014|title=Lögreglan og búsáhaldabyltingin|journal=Íslenska þjóðfélagið|volume=5|number=2|pages=5-18|url=https://vefsafn.is/is/20220121170206mp_/https://www.thjodfelagid.is/index.php/Th/article/view/66/53}}</ref> * [[Njörður Sigurjónsson]] gaf út árið 2015 greinina „Hávaði búsáhaldabyltingarinnar“ um aðferðir sem mótmælendur beittu í Búsáhaldabyltingunni. Greinin kom út í ''Ritinu - tímariti Hugvísindastofnunar''.<ref name="havadi" /> === Ýmislegt === Árið 2012 var höggmyndin „Svarta keilan, minnisvarði um borgaralega óhlýðni“ eftir spænska myndlistarmanninn [[Santiago Sierra]], sett upp á Austurvelli, gegnt Alþingishúsinu. Verkið á að minna á mikilvægi [[borgaraleg réttindi|borgaralegra réttinda]],<ref>{{cite web|url=https://safneign.listasafnreykjavikur.is/is/verk/H-153|website=Listasafn Reykjavíkur|title=Svarta keilan, minnisvarði um borgaralega óhlýðni}}</ref> en sumir hafa kosið að túlka það sem eins konar minnisvarða um Búsáhaldabyltinguna.<ref>{{tímarit.is|5777218|Svarta keilan tákn um ofbeldi á helgum stað|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=4.10.2012|blaðsíða=2}}</ref> Margir stjórnmálamenn hafa lýst sig andvíga staðsetningu verksins, meðal annars [[Sturla Böðvarsson]] sem þá var [[forseti Alþingis]] sem taldi það reist Alþingi til háðungar, og [[Bergþór Ólason]] þingmaður Miðflokksins sem taldi það merki um sundrungu.<ref>{{cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2022-06-16-svarta-keilan-er-a-rettum-stad|title=Svarta keilan er á „réttum stað“|date=16.6.2022|author=Björn Malmquist|website=RÚV}}</ref> == Tengt efni == * [[Öskra]] * [[Mótmæli 2009-2010]] == Heimildir == {{reflist}} == Tenglar == * [https://hrunid.hi.is/ Hrunið, þið munið - Ráðstefnuvefur og gagnabanki] * [https://www.sarpur.is/Spurningaskra.aspx?ID=531350 Þjóðháttasafn Þjóðminjasafns Íslands; Spurningaskrá 2010-1: Kreppan, hrunið og Búsáhaldabyltingin] {{Hrunið}} [[Flokkur:Efnahagskreppan á Íslandi 2008–2009]] [[Flokkur:Mótmæli á Íslandi]] {{bots|deny=InternetArchiveBot}} 2l689muj5262w9z62o6snazx8ks1wpo 1890921 1890920 2024-12-08T17:38:09Z Akigka 183 1890921 wikitext text/x-wiki {{hreingera|uppfæra, málfar, kaflaskipting, myndanotkun o.s.frv.}} [[Mynd:W15_Protesters_1217.JPG|thumb|Mótmælendur berja á dósir og pottlok á mótmælum 20. janúar 2009.]] [[Mynd:Althingi IMF protest.jpg|thumb|right|Mótmæli við Alþingishúsið í nóvember 2008. Búið er að koma fyrir skilti á svölum hússins sem á stendur „Til sölu (kr) $ 2,100.000.000“ og „IMF Selt“.]] '''Mótmælin á Íslandi í kjölfar efnahagskreppunnar 2008''', betur þekkt sem '''Búsáhaldabyltingin''', voru fjölmenn [[mótmæli]], sem hófust í kjölfar [[Bankahrunið á Íslandi|falls íslensku bankanna]] [[haust]]ið [[2008]]. Boðað var til mótmæla í sömu viku og bankarnir féllu. Í kjölfarið á þeim mótmælum var farið að skipuleggja svokallaða ''laugardagsfundi'' á [[Austurvöllur|Austurvelli]], auk annarra funda og aðgerða á meðal almennings. Mótmælin náðu hámarki í janúar 2009 og lyktaði með því að [[Annað ráðuneyti Geirs H. Haarde|ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar]] féll. Búsáhaldabyltingin er kennd við það að margir þátttakendur börðu sleifum á potta, pottlok og dósir til að skapa takt,<ref name="havadi" /> um leið og þeir sungu [[slagorð]] á borð við „vanhæf ríkisstjórn!“. Skilti með slagorðum eins og „Nýtt lýðveldi“, „Vér mótmælum öll“ og „Helvítis fokking fokk“ voru lýsandi fyrir andrúmsloftið á mótmælunum. Kröfur mótmælenda voru skýrar: stjórn [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankans]] og [[Ríkisstjórn Íslands|ríkisstjórnin]] áttu að víkja þar sem þær væru rúnar öllu trausti almennings. Kannanir sýndu að um fjórðungur íbúa höfuðborgarsvæðisins tók þátt í mótmælum í janúar 2009 og að mótmælin nutu víðtæks stuðnings landsmanna.<ref name="konnun" /><ref name="evaheida" /> Tveir hópar voru áberandi við skipulagningu mótmæla í byrjun: [[Mótmælasamtökin Nýir tímar]] undir forystu [[Kolfinna Baldvinsdóttir|Kolfinnu Baldvinsdóttur]] fjölmiðlakonu og [[Raddir fólksins]] undir forystu [[Hörður Torfason|Harðar Torfasonar]] tónlistarmanns. Áherslur þessara tveggja hópa voru ólíkar þar sem Nýir tímar vildu leggja áherslu á pólitíska þáttinn á meðan Raddir fólksins voru óflokkspólitísk samtök. Þekktustu mótmælafundirnir voru laugardagsfundir Radda fólksins á Austurvelli þar sem fjöldi fólks flutti ávörp, en aðgerðir fóru fram víðar, meðal annars við [[Stjórnarráð Íslands|Stjórnarráðið]], [[Þjóðleikhúsið]] og Lögreglustöðina við Hlemm. Átök mótmælenda og [[óeirðalögregla|óeirðalögreglu]] fóru stigvaxandi eftir því sem leið á mótmælin og náðu hámarki þegar Alþingi kom saman eftir jólafrí 20. janúar 2009. Líkt og Bankahrunið hefur Búsáhaldabyltingin oft verið pólitískt deiluefni. Í opinberri umræðu hefur mótmælendum verið lýst sem „múg“<ref name="silfrid" /> og mótmælunum sem „skrílslátum“.<ref>{{cite web|url=https://heimildin.is/blogg/gudmundur/bylting-ea-skrilslti/|title=Bylting eða skrílslæti?|author=Guðmundur Gunnarsson|date=16. október 2018|website=Heimildin}}</ref> Sumir hafa gengið svo langt að halda því fram að Búsáhaldabyltingin hafi verið eins konar [[valdarán]] þar sem [[Vinstri grænir]], sem þá voru í stjórnarandstöðu, hafi efnt til mótmælanna til að steypa lögmætri ríkisstjórn af stóli. Þetta var sérstaklega áberandi í deilum um drög [[Stjórnlagaþing á Íslandi 2011|stjórnlagaráðs að nýrri stjórnarskrá]] 2012. Eftir [[Árásin á Bandaríkjaþing 2021|árásina á Bandaríkjaþing 2021]] vildu sumir Sjálfstæðismenn líkja henni við Búsáhaldabyltinguna.<ref>{{cite web|url=https://www.visir.is/g/20212059457d/sjalf-staedis-menn-vilja-leggja-bus-a-halda-byltingu-og-a-rasina-a-thinghusid-i-bandarikjunum-ad-jofnu|title=Sjálf­stæðis­menn vilja leggja bús­á­halda­byltingu og á­rásina á þinghúsið í Bandaríkjunum að jöfnu|date=11. janúar 2021|website=Vísir.is|author=Jakob Bjarnar}}</ref> == Atburðarásin == === Neyðarlögin og bankahrunið, 6. október 2008 === {{aðalgrein|Neyðarlögin}} [[Lausafjárkreppan 2007-2008]] olli því að bankar og aðrar fjármálastofnanir víða um heim urðu gjaldþrota. Stærst þessara gjaldþrota var gjaldþrot [[Lehman Brothers]] í september 2008, sem varð til þess að [[millibankalán]] stöðvuðust tímabundið. Það olli aftur greiðsluerfiðleikum íslenskra banka sem voru með stór [[kúlulán]] á gjalddaga og gátu nú ekki endurfjármagnað þau með nýjum lánum. [[Glitnir banki]] var fyrstur íslensku bankanna sem lenti í erfiðleikum og hratt af stað atburðarás sem leiddi til [[Bankahrunið á Íslandi|gjaldþrots allra þriggja stærstu íslensku bankanna]] og setningu [[neyðarlögin|neyðarlaga]] 6. október 2008. Af því tilefni ávarpaði forsætisráðherra, [[Geir H. Haarde]], landsmenn í beinni útsendingu í sjónvarpi og útvarpi: {{tilvitnun2|Á hinum pólitíska vettvangi, jafnt sem annars staðar, er mikilvægt að slíðra sverðin við þessar aðstæður. Miklu skiptir að við sýnum bæði stillingu og yfirvegun þá erfiðu daga sem nú fara í hönd, látum ekki hugfallast og styðjum hvert annað með ráðum og dáð. Á þann hátt, með íslenska bjartsýni, æðruleysi og samstöðu að vopni, munum við standa storminn af okkur. Guð blessi Ísland.|höfundur=Geir H. Haarde (6. október 2008)}} Setning neyðarlaganna og ávarp forsætisráðherra gerðu almenningi á Íslandi ljóst að fjármálakerfið væri að hrynja með [[Efnahagskreppan á Íslandi 2008-2011|alvarlegum afleiðingum]] fyrir íslenskt efnahagslíf. === Samstöðutónleikar á Austurvelli, 8. október 2008 === Tveimur dögum eftir setningu neyðarlaganna, eða þann 8. október 2008, boðaði [[Bubbi Morthens]] til samstöðutónleika á [[Austurvöllur|Austurvelli]] um hádegið undir yfirskriftinni „Krónan er fallin“.<ref>{{tímarit.is|3634868|Bubbi þjappaði saman þjóðinni|blað=24 stundir|útgáfudagsetning=9. október 2008|blaðsíða=30}}</ref><ref>{{tímarit.is|4201399|Ládeyða á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=9.10.2008|blaðsíða=42}}</ref> Um 1000-1500 manns mættu og allt gekk vel fyrir sig.<ref name=":2" /> Mikið var um fjölskyldufólk með börn, og margir að maula á nesti á meðan tónleikunum stóð. Hljómsveitin [[Buff (hljómsveit)|Buff]] lék með Bubba auk þess sem rapparinn [[Poetrix]] kom fram. Bubbi flutti meðal annars nýtt lag sem hann hafði samið kvöldið áður og hét „Ein stór fjölskylda“. Lagið samdi hann fyrir þennan samstöðufund, en það var frumflutt á [[Rás 2]] um morguninn og svo stuttu síðar á [[Bylgjan|Bylgjunni]]. === Fyrstu mótmælin, 10. október 2008 === Fjórum dögum eftir setningu neyðarlaganna, eða föstudaginn 10. október, var boðað til fyrstu mótmælanna á samskiptamiðlinum [[Facebook]] vegna þess ástands sem skapast hefði við fall bankanna. Fólk var hvatt til að mæta á [[Arnarhóll|Arnarhól]] til að krefjast þess að [[Davíð Oddsson]] seðlabankastjóri segði af sér.<ref name=":0">{{cite book|author=Stefán Gunnar Sveinsson|year=2013|title=Búsáhaldabyltingin: Sjálfsprottin eða skipulögð?|location=Reykjavík|publisher=Almenna bókafélagið}}</ref> Samkvæmt frétt [[Reuters]]-fréttastofunnar mættu um 200 manns á mótmælin.<ref name=":0" /> Síðar færðu mótmælendur sig að [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankanum]]. Allt gekk vel fyrir sig á meðan mótmælunum stóð.<ref name=":2">{{cite report|author=Geir Jón Þórisson|date=30. júní 2012|title=Samantekt á skipulagi lögreglu við mótmælin 2008 til 2011|url=https://rafhladan.is/handle/10802/11046|publisher=Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu}}</ref> Nokkrir mótmælendur urðu ósáttir við það þegar einn úr þeirra hópi fór að syngja „[[Internationalinn]]“ (alþjóðlegt baráttulag [[kommúnismi|kommúnista]]). Sumir létu sig hverfa í kjölfarið þar sem þeir töldu mótmælin vera orðin „of rauð“.<ref name=":0" /> Skipuleggjendum var í kjölfarið ráðlagt að hafa meiri fyrirvara á mótmælunum, sleppa „Nallanum“ og kaupa almennilegt [[gjallarhorn]].<ref name=":0" /> === Samstöðufundur á Ingólfstorgi, 17. október 2008 === Þann 17. október 2008 hélt leikarinn [[Karl Ágúst Úlfsson]] samstöðufund á [[Ingólfstorg]]i. Þetta voru ekki mótmæli heldur [[trommuhringur]] til að sýna að þegar hver og einn leggur fram það sem hann hefur fram að færa þá ná allir að spila saman.<ref name="havadi">{{cite journal|author=Njörður Sigurjónsson|year=2015|title=Hávaði búsáhaldabyltingarinnar|journal=Ritið|volume=15|number=3|pages=137-159|url=https://timarit.is/page/6565669?iabr=on}}</ref> Honum fannst þjóðin þurfa mest á því að halda á þessum erfiðu tímum, að finna að við eigum öll hagsmuna að gæta og að allir þyrftu að leggjast á eitt til að komast á réttan kjöl. Karl Ágúst stóð að samstöðufundinum ásamt fyrirtækinu Practical.<ref>{{Tímarit.is|4008901|Trommað í takt|útgáfudagsetning=18. október 2008|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=1}}</ref> === Annar mótmælafundur, 18. október 2008 === Annar mótmælafundurinn var boðaður klukkan 3, laugardaginn 18. október 2008. Þessi fundur var mun betur skipulagður en sá fyrsti og notaðist við hljóðkerfi og lítið færanlegt svið sem [[Reykjavíkurborg]] útvegaði og komið var fyrir við [[Landsímahúsið]] á [[Austurvöllur|Austurvelli]], líkt og á samstöðutónleikum Bubba 10 dögum fyrr. Aðstandendur voru Hörður Torfason, Kolfinna Baldvinsdóttir, [[Dr. Gunni]] og Andri Sigurðsson. Líkt og á fyrsta fundinum var helsta krafan afsögn seðlabankastjóra. Ræðumenn á fundinum voru [[Þráinn Bertelsson]], rithöfundur,<ref>[http://www.youtube.com/watch?v=RB13PYRcVvE YouTube: Ræða Þráins Bertilssonar 18. október, 2008]</ref> [[Þorvaldur Gylfason]], prófessor við Háskóla Íslands,<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2008/10/thg181008.pdf Raddir fólksins: Ræða - Þorvaldur Gylfason 18. október, 2008.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> [[Ragnheiður Gestsdóttir]], rithöfundur, [[Biggi Veira|Birgir Þórarinsson]], tölvunarfræðingur og tónlistarmaður, og Kolfinna Baldvinsdóttir, fjölmiðlakona. <gallery> Image:W02 Hördur Torfason Organizer.JPG|Hörður Torfason Image:W02 Protesters 07933.JPG Image:W02 Protesters Auturvöllur 07942.JPG Image:W02 Collection 07946.JPG Image:W02 Austurvöllur 07957s.JPG </gallery> === Þriðji mótmælafundur, 25. október 2008 === Þriðji mótmælafundurinn var haldinn laugardaginn 25. október 2008. Nokkur fjöldi safnaðist saman á Austurvelli þar sem [[Einar Már Guðmundsson]], rithöfundur, [[Guðmundur Gunnarsson]], formaður Rafiðnaðarsambandsins, og [[Jón Baldvin Hannibalsson]], fyrrverandi ráðherra, héldu ræður. Eftir fundinn var farið í mótmælagöngu að [[Ráðherrabústaðurinn|Ráðherrabústaðnum]] þar sem hrópað var „brennum bankana!“ um leið og fáni [[Landsbankinn|Landsbankans]] var brenndur. === Fjórði mótmælafundur, 1. nóvember 2008 === Fjórði laugardagsfundurinn var haldinn á Austurvelli laugardaginn 1. nóvember 2008. Í þetta sinn var mótmælaganga frá [[Hlemmur|Hlemmi]] yfir á Austurvöll. Fjórir vörubílar óku á undan göngunni og þeyttu flautur. [[Sturla Jónsson]], einn af forystumönnum í [[mótmæli vörubílstjóra á Íslandi 2008|mótmælum vörubílstjóra]] fyrr þetta sama ár, var einn ræðumanna. Aðrir ræðumenn voru Pétur Tyrfingsson sálfræðingur, Lárus Páll Birgisson sjúkraliði, Ernesto Ortiz veitingamaður, Óskar Ástþórsson leikskólakennari og Birgir Þórarinsson tónlistarmaður. Allt fór vel fram og var áætlaður fjöldi 1000-1500 manns.<ref>{{tímarit.is|4009688|Á annað þúsund mótmæltu|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=2.11.2008|blaðsíða=1}}</ref> Dúkka var hengd upp á hliðið í Austurstræti.<ref name=":2" /> === Fimmti mótmælafundur, 8. nóvember 2008 === [[Image:W05 Buags flag 8282.JPG|thumb|Bónusfáninn á Alþingishúsinu.]] Fimmti laugardagsfundurinn var haldinn 8. nóvember 2008. Ræðumenn voru Ragnheiður Gestsdóttir rithöfundur, Sigurbjörg Árnadóttir fyrrverandi fréttamaður RÚV í Finnlandi, Arndís Björnsdóttir kennari og Einar Már Guðmundsson rithöfundur.<ref>[http://www.youtube.com/watch?v=8nKnTc7DV8U YouTube: Ræða - Einar Már Guðmundsson 8. nóvember, 2008.]</ref> Þetta voru fjölmennustu mótmælin til þessa en samkvæmt lögreglu voru á fjórða þúsund manns mætt á Austurvöll þar sem mótmælin höfðu verið boðuð.<ref name=":2" /> Skömmu eftir að mótmælin hófust klifraði mótmælandi ([[Haukur Hilmarsson]]) upp á þak [[Alþingishúsið|Alþingishússins]] og dró [[Bónus (verslun)|Bónus]]fána að húni á fánastöng hússins. Lögreglumenn fóru á bak við húsið til að gæta að honum og nokkur fjöldi mótmælanda safnaðist þar saman í kjölfarið. Þegar fánamaðurinn kom niður reyndi lögregla að handtaka hann, en mótmælendur komu í veg fyrir það og hann slapp. Mótmælin færðust þá aftur inn á Austurvöll þar sem mótmælendur köstuðu skyri og eggjum í Alþingishúsið. Talsverður hiti var í fólki og átti lögreglan á köflum í basli með að halda aftur af mótmælendum.<ref name=":2" /><ref>{{tímarit.is|4010083|Á fjórða þúsund mótmælti|blað=Vísir|útgáfudagsetning=9. nóvember 2008|blaðsíða=4}}</ref> Frásagnir af ástandinu þennan dag voru mismunandi. Daníel Sigurbjörnsson sagði í viðtali í ''[[Morgunblaðið|Morgunblaðinu]]'' 10. nóvember:<blockquote>„Ástandið var mun alvarlegra í portinu en fjölmiðlar hafa sagt frá. Lögreglumenn voru þar í hættu; þeir kallaðir öllum illum nöfnum og margsinnis hótað lífláti [...] Ég fór inn í portið þegar maðurinn birtist uppi á þaki með Bónusfánann. Þegar einn lögreglumaðurinn ætlaði upp stigann gerði maður í portinu sig líklegan til að kippa honum aftur niður og það hefði valdið stórslysi. Mér tókst einhvern veginn að hindra manninn og var kallaður öllum illum nöfnum fyrir vikið og grýttur með eggjum, jógúrt og tómötum. Ástandið var mun alvarlegra en menn gera sér grein fyrir. Mér fannst öryggi mínu ógnað þrátt fyrir að hafa aðeins ætlað að taka þarna nokkrar myndir fyrir sjálfan mig.“<ref name=":4">{{tímarit.is|4203627|Margmenni við mótmæli á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|höfundur=Halldór Armand Ásgeirsson|útgáfudagsetning=10 nóvember 2008|blaðsíða=8}}</ref></blockquote> [[Ingvar Á. Þórisson]] kvikmyndagerðamaður sagði í ''Morgunblaðinu'' sama dag:<blockquote>„Sá sem strengdi upp Bónus-fánann uppskar mikið lof fyrir og í kjölfarið safnaðist fólk saman inni í portinu þar sem stiginn var. Þar voru aðeins þrír lögreglumenn. Maður heyrði seinna meir að það voru einhverjir tuddar þarna tilbúnir í slagsmál við lögregluna en ég held nú að það hafi verið lítil hætta á því að þau yrðu. Ég tel að það sé langt í að hér sjóði eitthvað upp úr.“</blockquote> Hann taldi lögregluna hafa brugðist vel við mótmælunum. „Ég var þarna fremst og fannst lögreglan bregðast hárrétt við. Þeir voru ekki með neinar brynsveitir og létu ekki æsa sig upp í neitt.“<ref name=":4" /> Á þessum mótmælum mætti [[Gunnar Már Pétursson]] myndlistarmaður í fyrsta sinn með skilti sem á stóð slagorðið „Helvítis fokking fokk!“.<ref>{{cite web|url=https://www.flickr.com/photos/johannesgunnar/3013903904/in/album-72157609177016624|author=Jói Gunnar|website=Flickr|title=Helvítis Fokking Fokk!|date=8.11.2008}}</ref> Þetta átti eftir að verða nokkurs konar einkennisslagorð Búsáhaldabyltingarinnar sem lýsti óánægju án þess að setja fram stefnu eða kröfu um breytingar. <gallery> Image:W05 Speaker Ragnheidur Gestsdottir 08323.JPG|Ragnheiður Gestsdóttir. Image:W05 Protesters Austurvöllur 08325.JPG|Mótmælendur með skilti. </gallery> === Sjötti mótmælafundur, 15. nóvember 2008. === Sjötti laugardagsfundurinn var haldinn 15. nóvember 2008. Ræðumenn voru [[Andri Snær Magnason]] rithöfundur,<ref>{{cite web|archive-url=https://vefsafn.is/is/20130402175817mp_/http://raddirfolksins.info/wp-content/uploads/2009/01/asm151108.pdf|url=http://raddirfolksins.info/wp-content/uploads/2009/01/asm151108.pdf|archive-date=2.4.2013|title=Hugsjónin Ísland|author=Andri Snær Magnason|date=15.11.2008|website=Raddir fólksins}}</ref> Viðar Þorsteinsson heimspekingur<ref>{{cite web|archive-url=https://vefsafn.is/is/20130402175817mp_/http://raddirfolksins.info/wp-content/uploads/2009/01/vth151108.pdf|url=http://raddirfolksins.info/wp-content/uploads/2009/01/vth151108.pdf|archive-date=2.4.2013|title=Ræða Viðars Þorsteinssonar á Austurvelli 15. nóv 2008|author=Viðar Þorsteinsson|date=15.11.2008|website=Raddir fólksins}}</ref> og [[Kristín Helga Gunnarsdóttir]] rithöfundur. Lúðrasveit Íslands undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum. Taldi lögregla að um 6000 manns hefðu mætt á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|4204103|Vaxandi styrkur mótmæla|útgáfudagsetning=17.11.2008|blaðsíða=4|blað=Morgunblaðið}}</ref> <blockquote>Mikill hiti var í fundarmönnum og ljóst að fólk krefst aðgerða. Þúsundir manna öskruðu já háum rómi þegar Hörður Torfason, tónlistarmaður og skipuleggjandi mótmælanna, spurði fólk hvort það vildi stjórn Seðlabankans burt. Sömu sögu var að segja þegar hann spurði hvort fólk vildi stjórn Fjármálaeftirlitsins, spillingaröflin og ríkisstjórnina burt. Þúsundraddað já kvað við. Rétt eins og fólk krafðist kosninga í vor með háværu já-svari.<ref>{{cite web|url=http://www.dv.is/frettir/2008/11/15/serfraedingur-i-ad-gelda-og-svaefa/|archive-url=https://vefsafn.is/is/20130502181530/http://www.dv.is/frettir/2008/11/15/serfraedingur-i-ad-gelda-og-svaefa/|website=DV.is|date=15. nóvember, 2008|title=Sérfræðingur í að gelda og svæfa|archive-date=2.5.2013}}</ref></blockquote> Eftir fundinn kastaði fólk eggjum, skyri og klósettrúllum í Alþingishúsið. Kveikt var í klósettrúllu á tröppum hússins, en lögreglan slökkti eldinn.<ref>{{tímarit.is|4010468|Kröfðust lýðræðis|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=16.11.2008|blaðsíða=6}}</ref> Um kvöldið voru vel sóttir samstöðutónleikar í [[Laugardalshöll]] þar sem íslenskt tónlistarfólk bauð til ókeypis tónleika. Meðal flytjenda voru [[Stuðmenn]], [[Buff (hljómsveit)|Buff]], [[Ný dönsk]], [[Ragnheiður Gröndal]], [[Lay Low]], [[Sálin hans Jóns míns (hljómsveit)|Sálin hans Jóns míns]], [[Baggalútur]] og [[HAM (hljómsveit)|Ham]].<ref>{{tímarit.is|4204139|Hlýleg stemning á samstöðutónleikum|útgáfudagsetning=17.11.2008|blað=Morgunblaðið|blaðsíða=40}}</ref> <gallery> image:W06 Speaker Vidar Thorsteinsson 08339.JPG|Viðar Þorsteinsson image:W06 Protesters 08361.JPG|Mótmælaskilti Image:W06 Andri Snær Magnason Speaker 08345.JPG|Andri Snær Magnason </gallery> === Sjöundi mótmælafundur, 22. nóvember, 2008. === Sjöundi laugardagsfundurinn var haldinn 22. nóvember 2008. Ræðumenn voru Sindri Viðarsson sagnfræðinemi, [[Katrín Oddsdóttir]] laganemi og [[Gerður Pálmadóttir]], atvinnurekandi í Hollandi. Lúðrasveit Íslands undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum og [[Hjalti Rögnvaldsson]] las baráttuljóð. <blockquote>Katrín sagði meðal annars ríkisstjórnina hafa brotið mannréttindi Íslendinga þegar skrifað var undir lánabeiðni til Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Þá væri það ekki ákvörðun þeirra Ingibjargar Sólrúnar og Geirs Haarde hvort gengið yrði til kosninga, eins og þau hafa sagt ekki tímabært. Hún lauk máli sínu með hrópunum "Góðir Íslendingar, við látum ekki kúga okkur" og uppskar mikinn fögnuð viðstaddra." <ref>{{tímarit.is|4010848|Mótmælendur gerast háværari|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=23. nóvember, 2008|blaðsíða=2}}</ref></blockquote> Eftir fundinn var aðgerðahópurinn [[Neyðarstjórn kvenna]] með gjörning þar sem styttan af Jóni Sigurðssyni var klædd í bleikan kjól.<ref>{{cite web|url=https://www.visir.is/g/2008435809d/jon-sigurdsson-klaeddur-i-kjol|title=Jón Sigurðsson klæddur í kjól|dags=22.11.2008|website=Vísir.is}}</ref> <gallery> Image:W07 Band2.JPG|Lúðrasveit Íslands leikur Image:W07 Hjalti Rögnvaldsson 08679.JPG|Ljóðalestur Hjalti Rögnvaldsson Image:W07 Protesters 8727.JPG|Mótmælendur með skilti sem á stendur „Vér mótmælum öll“ Image:W07 Katrin Oddsdottir speaker 08700.JPG|Katrín Oddsdóttir flytur erindi Image:W07 Protesters 8713.JPG|Mótmælendur </gallery> === Áhlaup á lögreglustöðina, 22. nóvember 2008 === {{aðalgrein|Áhlaupið á lögreglustöðina við Hverfisgötu 22. nóvember 2008}} Föstudaginn 21. nóvember var [[Haukur Hilmarsson]] handtekinn af lögreglunni fyrir að hafa klifrað upp í byggingarkrana í tengslum við mótmæli [[Saving Iceland]] á [[Kárahnúkavirkjun|Kárahnjúkum]] árið 2005. Margir töldu að tilgangur handtökunnar væri sá einn að taka hann úr umferð fyrir mótmælin um helgina.<ref>{{cite web|url=http://this.is/nei/?p=893|title=Lögregla tekur mótmælanda úr umferð|website=Nei.|date=22.11.2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090130162516/http://this.is/nei/?p=893|archive-date=30.1.2009}}</ref> Í ræðu sinni á laugardagsmótmælunum daginn eftir fordæmdi Hörður Torfason handtökuna og hvatti viðstadda til að fylkja liði að lögreglustöðinni á Hverfisgötu þar sem Haukur var í haldi. Milli 500 og eitt þúsund manns söfnuðust saman fyrir utan lögreglustöðina þar sem slagorðin „Út með Hauk! Inn með Geir!“ voru hrópuð. Mannfjöldinn braut sér leið í gegnum útidyr hússins, en var hrakinn frá af lögregluliði í óeirðabúningum sem beitti piparúða. Fimm þurftu að leita sér aðhlynningar á slysavarðstofu og erlendis var fjallað um atburðinn eins og óeirðir. Um klukkan 18:00 bárust þær fréttir að Hauki hefði verið sleppt úr haldi og að óþekktur aðili hefði greitt fyrir hann sektina sem hann var handtekinn fyrir að hafa ekki greitt.<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/skyringar/frettaskyringar/nr/89|author=Ásgeir H. Ingólfsson|title=Grátið eggjarauðutárum|website=Smugan|archive-url=https://vefsafn.is/is/20110106122642/http://www.smugan.is/skyringar/frettaskyringar/nr/89|archive-date=1.1.2011}}</ref><ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/11/22/fanganum_sleppt/|title=Fanganum sleppt|website=mbl.is|date=22.11.2008}}</ref> === Útifundur og borgarafundur, 24. nóvember 2008 === Mánudaginn 24. nóvember stóðu [[BSRB]] og fleiri samtök fyrir útifundi á Ingólfstorgi undir yfirskriftinni „Verjum velferðina“. Þar var borin upp vantrauststillaga á ríkisstjórnina og Alþingi og nokkrir fóru inn á þingpalla. Um 1000 manns voru á torginu og allt gekk vel fyrir sig. Um kvöldið var fjölmennur [[opinn borgarafundur]] í [[Háskólabíó]]i, en þar gekk líka allt vel fyrir sig.<ref name=":2" /> Sýnt var frá fundinum í beinni útsendingu á [[RÚV]]. Á þeim fundi mælti [[Ingibjörg Sólrún Gísladóttir]] hin fleygu orð „Þið eruð ekki þjóðin“ við lítinn fögnuð viðstaddra.<ref>{{tímarit.is|4011594|Góð vika/slæm vika|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=56|útgáfudagsetning=29.11.2008}}</ref> === Áttundi mótmælafundur, 29. nóvember 2008 === Áttundi laugardagsfundurinn var haldinn 29. nóvember 2008. Ræðumenn í þetta sinn voru [[Illugi Jökulsson]] rithöfundur,<ref>{{cite web|url=http://www.dv.is/blogg/tresmidja/2008/11/29/gerum-thad-theirra/|title=Gerum það án þeirra|website=DV.is/blogg: Ræða|author=Illugi Jökulsson|date=29.11.2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20100326161528/http://www.dv.is/blogg/tresmidja/2008/11/29/gerum-thad-theirra/|archive-date=26.3.2010}}</ref> Kristín Tómasdóttir frístundaráðgjafi, og [[Stefán Jónsson (f. 1964)|Stefán Jónsson]] leikstjóri.<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/pistlar/raedur/nr/183|title=Stefán Jónsson á Austurvelli 29. nóvember 2008|author=Stefán Jónsson|date=29.11.2008|archive-date=2008-12-04|archive-url=https://web.archive.org/web/20081204013021/http://smugan.is/pistlar/raedur/nr/183|access-date=2024-11-18|url-status=bot: unknown}}</ref> Á fimmta þúsund manns mættu á fundinn, þrátt fyrir kulda, og góð stemning var í hópnum.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/forsida/2008/11/29/segir_goda_stemningu_a_motmaelafundi/|vefsíða=mbl.is|date=29. nóvember, 2008|title=Segir góða stemningu á mótmælafundi|archive-date=6.10.2017|archive-url=https://vefsafn.is/is/20171006173230/http://www.mbl.is/frettir/forsida/2008/11/29/segir_goda_stemningu_a_motmaelafundi/}}</ref> Þátttakendum bauðst að undirrita „uppsagnarbréf“ handa völdum ráðamönnum.<ref>{{tímarit.is|4011987|Ráðamönnum sagt upp|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=30. nóvember 2008|blaðsíða=1}}</ref> === Mótmæli við Stjórnarráðið og Seðlabankann, 1. desember 2008 === [[Mynd:W08_Protesters_Arnarhóll_9424.JPG|thumb|Mótmælendur á Arnarhóli.]] Mánudaginn 1. desember 2008 (fullveldisdaginn) mætti hópur mótmælanda fyrir utan [[Stjórnarráð Íslands|Stjórnarráðið]]. [[Eva Hauksdóttir]] fór þar fremst í flokki ásamt átta manns. Hélt fólkið á svörtum og rauðum fánum. Eva Hauksdóttir fór með ýmiss konar þulur og særingar ásamt því að hópurinn kastaði kjötstykkjum á Stjórnarráðið og á grasblettinn þar fyrir framan. Eftir um hálfa klukkustund fór hópurinn í átt að [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankanum]]. Eva Hauksdóttir fór með lögreglumanni að afgreiðsluborði bankans og óskaði eftir því að fá að hitta [[Davíð Oddsson]] Seðlabankastjóra. Nokkur hópur af mótmælendum hafði komið sér fyrir í anddyrinu ásamt Evu og var farið að láta ófriðlega. [[Lögregla|Lögreglan]] vísaði fólkinu út. Í framhaldinu fór Eva til fundar við Davíð Oddson. Eftir fundinn kom [[Eva Hauksdóttir|Eva]] út með brúðu í líki Davíðs og framdi þar gjörning sem gekk út á að bera Davíð úr bankanum. Á [[Arnarhóll|Arnarhóli]] höfðu um 1000 manns safnast saman þegar mest var. Þar höfðu [[Borgarahreyfingin]] og [[Mótmælasamtökin Nýir tímar]] hvatt fólk til að koma saman á þjóðfundi um fullveldið. Síðar tók fólk að streyma þaðan að [[Seðlabanki|Seðlabankanum]]. Þegar hópurinn hafði náð áfangastað var ástandið orðið mjög eldfimt og nokkrir mótmælendur komnir á þak bankans. Margt fólk safnaðist fyrir í anddyrinu sem varð til þess að lögreglan gaf skipun um að rýma anddyrið. Þetta var gert nokkrum sinnum með litlum árangri sem varð til þess að lögreglan hótaði að nota [[Piparúði|piparúða]] á mótmælendur. Það kom þó aldrei til þess þar sem lögreglan átti samtal við mótmælendur sem töluðu um þeir vildu fara út með einhverri reisn og helst ekki fyrr en eftir einhvern tíma. Þá voru þau fyrirmæli gefin út til aðgerðahópa lögreglu að beita ekki neinni hörku við að koma mótmælendum út. Ágætlega gekk hjá lögreglu að koma fólkinu út en þó voru um 100 manns sem ekki vildu fara. Lögreglan gerði þá samkomulag við mótmælendur að ef þeir myndu bakka með sína lögreglumenn þá myndu mótmælendur fara út. Þetta gekk eftir og tókst lögreglu að rýma anddyrið án þess að til átaka kæmi.<ref name=":2" /> === Níundi mótmælafundur, 6. desember 2008 === Níundi mótmælafundurinn var haldinn laugardaginn 6. desember 2008. Ræðumenn voru [[Gerður Kristný]] rithöfundur og Jón Hreiðar Erlendsson fyrrum vörubílstjóri. Lúðrasveit Íslands undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum. Um 1500 manns sóttu fundinn, en þar boðaði Hörður Torfason upphaf „skyndiaðgerða“: <blockquote>Um 1.500 manns sóttu mótmælafund vegna efnahagsástandsins á Austurvelli í gær. Skipuleggjandi boðar til aðgerða með klukkustundar fyrirvara í vikunni. MÓTMÆLI Það er ekki nóg að halda mótmælafundi einu sinni í viku. Nú taka við skyndiaðgerðir. <ref>[http://vefblod.visir.is/index.php?s=2629&p=66525 Fréttablaðið 7. desember, 2008. Boða skyndiaðgerðir.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> Stöð 2 Kvöldfréttir.<ref>[http://vefmidlar.visir.is/?channelID=&programID=d93d6ddc-f3df-4c27-90e2-28d49738f306&mediaSourceID=fbf147c6-d35e-4e1f-afe5-83fa8b4abb8f&mediaClipID=7f98a25e-45ce-4eb3-a65a-1213e38650b5 Stöð 2 6. desember, 2008. Kvöldfréttir]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref></blockquote> Fundurinn var boðaður kl. 14:00. Fáir mættu á mótmælin í byrjun eða um 200-300 manns. [[Lögreglan á Íslandi|Lögreglan]] fylgdist með ákveðnum einstaklingum sem mest voru áberandi á mótmælunum við Seðlabankann þann 1. desember. Um klukkan 15:00 sást til tveggja pilta klifra upp á svalir fyrir ofan inngang Alþingishússins með skilti sem á stóð „Elskaðu land þitt“ og tilvísun í netslóð sem vísaði á sönglag á netinu. Eftir að þeir voru búnir að koma upp skiltinu fóru þeir niður. Stóðu mótmælin yfir til klukkan 15:31 og þegar mest var voru um 1000 manns á mótmælunum samkvæmt lögreglu. Eftir að mótmælunum lauk urðu nokkrir einstaklingar eftir á svæðinu og klukkan 16:02 kölluðu lögreglumenn lið sitt til baka en lögreglan hafði fylgst grant með mótmælunum sem fóru fram án átaka.<ref name=":2" /> Dreifimiðum var dreift á mótmælunum þar sem boðað var til nýrra mótmæla þann 8. desember á Austurvelli. Fyrirsögn dreifimiðanna var „TÍMI FYRIR AÐGERÐIR“ og stóð þar að þau mótmæli yrðu „annað stig“ í baráttu mótmælenda fyrir breytingum sem felast meðal annars í því að „raunverulega framkvæma þær ágætu hugmyndir sem fram hafa komið og hvernig megi ná fram réttlætinu. Ekki láta þig vanta, vertu með í aðgerðum gegn yfirvaldinu, vertu með í Byltingunni!“.<ref name=":2" /> === Mótmæli í Alþingishúsinu, 8. desember 2008 === {{aðalgrein|Nímenningarnir}} Mánudaginn 8. desember 2008 freistaði hópur um 30 mótmælenda þess að komast á palla Alþingis. Þingverðir og lögregla meinuðu fólkinu að komast á þingpalla. Níu úr þessum hóp voru síðar ákærð fyrir árás á sjálfræði Alþingis. Í ákæru sem þeim var birt 1. mars segir að fólkið sé ákært fyrir: <blockquote>... brot gegn valdstjórninni, almannafriði og allsherjarreglu og húsbrot með því að hafa, þann 8. desember 2008, ásamt hópi óþekktra manna, í heimildarleysi ruðst inn í Alþingishúsið við Austurvöll meðan á þingfundi stóð. ... Með háttsemi sinni rufu ákærðu friðhelgi Alþingis og starfsfrið auk þess sem öryggi Alþingis var hætta búin.<ref>{{cite web |url=http://www.rvk9.org/2010/05/21/ak%c3%a6rurnar-a-hendur-nimenningunum/ |title=rvk9.org, stuðningssíða nímenninganna. sótt 29. september 2010 |access-date=2010-10-01 |archive-date=2011-02-01 |archive-url=https://web.archive.org/web/20110201050856/http://www.rvk9.org/2010/05/21/ak%C3%A6rurnar-a-hendur-nimenningunum/ |url-status=dead }}</ref></blockquote> Tveir mótmælendanna komust upp á áhorfendapalla Alþingis, Snorri Páll Jónsson Úlfhildarson og óþekkt kona. Áður en hann var dreginn niður náði Snorri að hrópa af pöllunum: {{tilvitnun2|Þetta hús þjónar ekki tilgangi sínum lengur, drullið ykkur út.<ref>{{cite web|url=http://attac.is/index.php?option=com_content&view=article&id=109:raeea-solveigar-jonsdottur-a-austurvelli-15-mai-2010|website=attac.is|title=Ég ákæri ykkur. Ræða Sólveigar Jónsdóttur á Austurvelli 15. maí 2010|author=Sólveig Jónsdóttir|date=15. maí 2010|access-date=2010-10-01|archive-date=2016-03-05|archive-url=https://web.archive.org/web/20160305102100/http://attac.is/index.php?option=com_content&view=article&id=109:raeea-solveigar-jonsdottur-a-austurvelli-15-mai-2010|url-status=dead}}</ref>}} Hópur sem kallaði sig „Aðgerð Aðgerð“ lýsti yfir ábyrgð á aðgerðunum. Til nokkurra átaka kom fyrir utan þinghúsið þegar félagar hinna handteknu reyndu að frelsa þá úr klóm lögreglu. Lögreglan var með sérstakan viðbúnað á lögreglustöðinni við Hverfisgötu af ótta við sams konar umsátursástand og 22. nóvember. Ekki kom þó til þess.<ref>{{tímarit.is|6449496|„Út, út, drullið ykkur út“|blað=DV|útgáfudagsetning=9.12.2008|blaðsíða=8|höfundur=Atli Már Gylfason}}</ref> === Mótmæli við Ráðherrabústaðinn, 9. desember 2008 === Nokkrir tugir manns komu saman við [[Ráðherrabústaðurinn|Ráðherrabústaðinn]] við [[Tjarnargata|Tjarnargötu]] til að mótmæla ríkisstjórnarfundi sem þar fór fram, þriðjudaginn 9. desember. Hópurinn stillti sér upp í götunni og kom þannig í veg fyrir að ráðherrarnir kæmust að húsinu frá Tjarnargötu. Ráðherrarnir gengu þá inn bakdyramegin í gegnum garðinn ofan við húsið, frá [[Suðurgata|Suðurgötu]]. Eftirfarandi tilkynning var send út vegna aðgerðarinnar: <blockquote>Pólitísk aðgerð, 9.desember 2008, við Ráðherrabústaðinn við Tjarnargötu: Við, fólkið, komum í veg fyrir inngöngu inn í Ráðherrabústaðinn við Tjarnargötu og stöðvum þar með áframhaldandi valdníðslu ráðamanna. Peningar hafa stýrt fólki á kostnað réttinda þeirra og ráðamenn og þeirra klíkur hafa hagrætt fjármagni eftir eigin hagsmunum. Sú hagræðing hefur ekki skilað sér í réttlátu samfélagi, réttlátum heimi. Tími aðgerða er runninn upp, því réttlátt samfélag er ekki einungis mögulegt, heldur er það skylda okkar að berjast fyrir því!<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/frettir/frettir/nr/290|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090220132513/www.smugan.is/frettir/frettir/nr/290|archive-date=20.2.2009|title=Ráðherrum varnað inngöngu|website=Smugan|date=9. desember 2008}}</ref></blockquote> Tveir voru handteknir fyrir að hlýða ekki tilmælum lögreglu.<ref>{{cite web|url=http://logregla.is/displayer.asp?cat_id=1040&module_id=220&element_id=13128|title=Tveir mótmælendur handteknir|website=Lögregluvefurinn|date=9 desember 2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090424114011/http://www.logregla.is/displayer.asp?cat_id=1040&module_id=220&element_id=13128|archive-date=24.4.2009}}</ref> Í ''Morgunblaðinu'' var því slegið föstu að mótmælendur við Ráðherrabústaðinn væri sami „[h]ópur mótmælenda sem efndi til mótmæla í Alþingishúsinu [8. desember]“.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/12/09/motmaeli_vid_radherrabustadinn/|title=Mótmæli við Ráðherrabústaðinn|website=Mbl.is|date=9. desember 2008|retrieved=4. október 2010}}</ref> === Tíundi mótmælafundur, 13. desember 2008 === Tíundi laugardagsfundurinn var haldinn á Austurvelli 13. desember 2008. Um 1000 manns mættu á fundinn og sýndu samstöðu með 17 mínútna þögn í stað ræðuhalda. Á Akureyri tóku um 150 manns þátt í mótmælum undir yfirskriftinni „Virkjum lýðræðið“.<ref>{{tímarit.is|4015159|Lögreglan gaf fólki kakóbolla|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=4|útgáfudagsetning=14.12.2008}}</ref> <gallery> Image:W10 Hördur Torfason organizer 9761.JPG|Tíunda vikan og tíu útikerti við Alþingishúsið. Image:W10 Protesters 9755.JPG|Mótmælaskilti. Image:W10 Protesters 9825.JPG|Neyðarstjórn kvenna. </gallery> === Mótmæli við bankana, 17. desember 2008 === Boðuð mótmæli miðvikudaginn 17. desember áttu að hefjast kl. 9:00 við Austurvöll og þaðan átti að halda í bankana. Strax kl. 09:17 voru um 30 mótmælendur komnir inn á skrifstofur [[Landsbankinn|Landsbankans]] í [[Kirkjustræti]], flestir grímuklæddir og var óskað eftir aðstoð lögreglu við að koma þeim út. Hópurinn hélt þá í Landsbankann við [[Austurstræti]]. Þá hafði mótmælendum fjölgað í um 50 manns. Þau komu sér fyrir á 2. hæð hússins og stóð viðveran til um kl. 10:00 eða þar til ákveðið var að fara að Landsbankanum við Laugaveg 77. Þegar komið var í bankann skipti hópurinn sér í tvo minni hópa. Einn hópurinn fór á skrifstofurnar og hinn hélt til í afgreiðslusal. Eftir skamma stund yfirgáfu mótmælendur bankann og fóru á kaffihús [[Hljómalind]]ar við Laugarveg.<ref name=":2" /> Fólkið mótmælti meðal annars ráðningu [[Tryggvi Jónsson|Tryggva Jónssonar]] fyrrverandi aðstoðarforstjóra [[Baugur Group|Baugs]] til Landsbankans og hrópaði slagorðið „Borgið ykkar skuldir sjálf“.<ref>{{tímarit.is|4015405|Mótmælt í tveimur löndum|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=18.12.2008|blaðsíða=2}}</ref> Um kl. 13:00 var lögregla kölluð til vegna hóps mótmælenda á 101 Hotel við [[Hverfisgata|Hverfisgötu]] 10. Þeir biðu þar eftir [[Björgólfur Thor Björgólfsson|Björgólfi Thor Björgólfssyni]] sem var staddur á hótelinu. Mótmælendur sættust á að fara út eftir viðræður við lögreglu. Þegar mótmælendur voru komnir út gekk [[Jón Ásgeir Jóhannesson]] út af hótelinu og samkvæmt lögreglu veittust þeir að honum og reyndu að hefta för hans.<ref name="gudjonheidar" /><ref name=":2" /><ref>{{tímarit.is|4015407|Veist að Jóni Ásgeiri í gær|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=18.12.2008|blaðsíða=4}}</ref> Á bloggsíðu Guðjóns Heiðars Valgarðssonar, eins af mótmælendunum, segir hann:<blockquote>Þegar Jón Ásgeir kom út spurði ég hann hvort hann hafi stöðvað frétt [[DV]], hann veitti ekki svör og ætlaði greinilega ekki að staldra við og spjalla. Því tók ég mér snjóbolta í hönd og henti honum í smettið á Jóni. Fleiri fylgdu í kjölfarið og fékk Jón vænar gusur af snjóslugsi yfir fína jakkann sinn.<ref name="gudjonheidar">{{cite web|url=https://frussukusk.blog.is/blog/frussukusk/entry/747924/|title=Ég kastaði snjóbolta í Jón Ásgeir Jóhannesson|author=Guðjón Heiðar Valgarðsson|date=17.12.2008|website=Blog.is}}</ref></blockquote>Einnig segir hann að það hafi verið afar frelsandi að kasta snjóbolta í hann og mælti með að aðrir gerðu slíkt hið sama þegar Jón Ágeir yrði á vegi þeirra. === Ellefti mótmælafundur, 20. desember 2008 === [[Mynd:W11 Silent Protest 0073.JPG|thumb|right|Mótmælaskilti frá Neyðarstjórn kvenna.]] Á ellefta laugardagsfundinum voru aftur þögul mótmæli í ellefu mínútur. Um 500 manns mættu á mótmælin. Eftir fundinn köstuðu nokkrir mótmælendur snjó og skóm í Alþingishúsið.<ref>{{tímarit.is|4015701|Hentu skóm í Alþingishúsið|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=21.12.2008|blaðsíða=2}}</ref> Fyrirmyndin að skókastinu var atvik þar sem íraski blaðamaðurinn [[Muntadhar al-Zaidi]] kastaði skó að [[George W. Bush]] á blaðamannafundi í Bagdad sex dögum fyrr. === Tólfti mótmælafundur, 27. desember, 2008 === Tólfti laugardagsfundurinn var haldinn 27. desember 2008, á þriðja degi jóla. Lögregla taldi að um 500 hefðu mætt, en skipuleggjendur töldu það vera nær 1000.<ref>{{tímarit.is|5234896|Tólfti mótmælafundurinn á Austurvelli|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=29.12.2008|blaðsíða=4}}</ref> Ræðumenn voru [[Björn Þorsteinsson]] heimspekingur<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/ba271208.pdf Raddir fólksins: Ræða Björns Þorsteinssonar 27. des 2008.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> og [[Ragnhildur Sigurðardóttir]] sagnfræðingur.<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/ba271208.pdf Raddir fólksins: Ræða Ragnhildar Sigurðardóttur 27. des 2008]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> Mörg mótmælaskilti voru sett upp eins og [[umferðarmerki]] þar sem samningum við [[Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn|Alþjóðagjaldeyrissjóðinn]] var mótmælt og þess krafist að bankastjórum yrði vikið frá störfum.<ref>{{tímarit.is|5234917|Mótmælastaða|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=29.12.2008|blaðsíða=25}}</ref> Um 80 manns komu saman við þögul mótmæli á ráðhústorginu á Akureyri. === Kryddsíldarmótmælin, 31. desember 2008 === Nokkur hundruð manns söfnuðust saman við [[Hótel Borg]] á Austurvelli. Búist var við forystufólki stjórnmálaflokkanna í beina útsendingu á [[kryddsíld (sjónvarpsþáttur)|kryddsíld]] [[Stöð 2|Stöðvar 2]] á gamlársdag þar sem [[Sigmundur Ernir Rúnarsson]] var þáttastjórnandi. Hópur fólks fór gekk með blys frá Stjórnarráðinu á Austurvöll til að færa mótmælin nær þeim sem verið var að mótmæla.<ref name="10ar" /> Lögregla var með viðbúnað og til átaka kom við mótmælendur sem ruddu sér leið inn á hótelið og kveiktu þar í reyksprengjum og blysum.<ref name=":2" /> Lögregla beitti piparúða á mótmælendur og þurftu nokkrir að leita aðhlynningar vegna þess. Grjóti var kastað í andlit eins lögreglumanns sem kjálkabrotnaði.<ref>{{tímarit.is|4016189|Útsending Kryddsíldar rofin|útgáfudagsetning=2. janúar 2009|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=6}}</ref> Mótmælendur klipptu að lokum í sundur myndsnúru sem lá frá hótelinu að bíl fyrir utan og útsendingu var hætt. Seinna lýsti Arnar Rúnar Marteinsson varðstjóri því að það hversu mikil læti urðu þennan dag hafi komið lögreglu á óvart. Lögregla var fáliðuð þar sem meiri mannskapur hafði verið boðaður á vakt um kvöldið.<ref name="10ar">{{cite web|url=https://www.visir.is/g/20181905781d/tiu-ar-fra-hruni-sau-i-hvad-stefndi-eftir-kryddsildarmotmaelin|title=Tíu ár frá hruni: Sáu í hvað stefndi eftir Kryddsíldarmótmælin|date=1. október 2018|author=Sunna Kristín Hilmarsdóttir|website=Vísir.is}}</ref> Í skýrslu um aðgerðir lögreglu á þessum tíma kemur fram hjá ónefndum lögreglumanni sem var við störf þennan dag: <blockquote>Hluti mótmælenda á þessum tíma var vissulega góðkunningjar lögreglunnar og ungt róttækt fólk. Stór hluti var þó „venjulegir“ borgarar sem dags daglega myndu ekki taka þátt í skemmdarverkum, ofbeldi eða svívirða lögreglumenn við skyldustörf. [...] Mér virðist söguskýringin ætla að verða sú að þeir sem komu illa fram í mótmælunum og gengu of langt hafi bara verið lítill hópur góðkunningja lögreglunnar. Ekkert er fjær sanni í mínum huga.<ref name=":2" />{{rp|82}}</blockquote> === Þrettándi mótmælafundur, 3. janúar 2009 === Þrettándi laugardagsfundurinn var haldinn 3. janúar 2009 undir yfirskriftinni „Breiðfylking gegn ástandinu“.<ref>{{tímarit.is|5244935|Dagný Dimmblá sló í gegn|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=5.1.2009|blaðsíða=11}}</ref> Ræðumenn voru Halldóra Guðrún Ísleifsdóttir kennari og grafiskur hönnuður,<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/hgi030109.pdf Raddir fóklsins: Ræða Halldóru Guðrúnar Ísleifsdóttur 3. janúar, 2009.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref>, Einar Már Guðmundsson rithöfundur <ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/emg030109.pdf Raddir fólksins: Ræða Einars más Guðmundssonar 3. janúar 2009]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> og Dagný Dimmblá Jóhannsdóttir, 8 ára nemandi í Ísaksskóla.<ref>{{tímarit.is|401628|Átta ára stúlka í ræðustól|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=4. janúar 2009|blaðsíða=2}}</ref> Skipuleggjendur töldu að um 5.000 manns hefðu verið á Austurvelli, en lögregla taldi nokkuð færri.<ref>{{tímarit.is|4016280|Þúsundir á Austurvelli|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=1|útgáfudagetning=4.1.2009}}</ref> <gallery> Image:W13 Hördur Torfason organizer 0366.JPG|Hörður Torfason. Image:W13 Protesters 0394.JPG|Mótmælendur með skilti. Image:W13 Einar Már Gudmundsson speaker 0477.JPG|Einar Már Guðmundsson. Image:W13 Protesters 0412.JPG|Mótmælandi með öryggisgleraugu og öryggishjálm. Image:W13 Protesters 0434.JPG|Mótmælendur á Austurvelli. </gallery> === Fjórtándi mótmælafundur, 10. janúar 2009 === Fjórtándi laugardagsfundurinn var haldinn kl. 15:00 laugardaginn 10. janúar. Ræðumenn voru [[Þorvaldur Þorvaldsson]] trésmiður, [[Lilja Mósesdóttir]] hagfræðingur,<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/pistlar/penninn/lilja-mosesdottir/nr/574|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090130155618/www.smugan.is/pistlar/penninn/lilja-mosesdottir/nr/574|website=Smugan|date=10. janúar 2009|title=Þegar ekkert er eins og áður|author=Lilja Mósesdóttir|archive-date=30.1.2009}}</ref> og Lárus Páll Birgisson sjúkraliði.<ref>{{cite web|url=http://this.is/nei/?p=2430|website=Nei.|title=En þjóðin er þér ósammála|date=13. janúar 2009|author=Lárus Páll Birgisson|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090130154239/http://this.is/nei/?p=2430|archive-date=30.1.2009}}</ref> Skipuleggjendur töldu að um 4.000 manns hefðu mætt á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|6425368|Sandkorn|blað=DV|útgáfudagsetning=12.1.2009|blaðsíða=14}}</ref> <gallery> Image:W14 Lilla Mosesdottir speaker 0741.JPG|Lilja Mósesdóttir Image:W14 Protesters 0711.JPG|Mótmælandi með skilti með „Fjandafælu“ [[Jón lærði Guðmundsson|Jóns lærða]]. Image:W14 Protesters 0801.JPG|Horft yfir mannfjöldann á Austurvelli. Image:W14 Protesters 1063.JPG|Fánar mótmælenda. </gallery> === Fimmtándi mótmælafundur, 17. janúar 2009 === Fimmtándi laugardagsfundurinn fór fram 17. janúar 2009 kl. 15:00. Á fjórða þúsund manns mættu á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|5245740|Yfir þrjú þúsund á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=19.1.2009|blaðsíða=8}}</ref> Ræðumenn voru Svanfríður Anna Lárusdóttir, sem var atvinnulaus, og [[Gylfi Magnússon]] dósent í viðskiptafræði við Háskóla Íslands.<ref>{{cite web|url=http://www3.hi.is/%7Egylfimag/A_Austurvelli_17-1-09.pdf|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090425050335/http://www3.hi.is/%7Egylfimag/A_Austurvelli_17-1-09.pdf|title=Ræða á Austurvelli 17. janúar 2009|author=Gylfi Magnússon|date=17. janúar, 2009|website=Hi.is|archive-date=25.4.2009}}</ref> Mótmæli fóru fram á sex stöðum á landinu þennan dag: Reykjavík, Ísafirði, Akureyri, Dimmuborgum í Mývatnssveit, Selfossi og Egilsstöðum.<ref>{{cite web|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090417233855/ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item246628/|archive-date= 17.4.2009|website=Ruv.is|date=17. janúar 2009|title=Mótmælt á sex stöðum á landinu|url=http://ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item246628/}}</ref><ref>{{cite web|url=https://larahanna.blog.is/blog/larahanna/entry/774190/|author=Lára Hanna Einarsdóttir|date=18.1.2009|title=Mótmælt víða um land|website=blog.is}}</ref> Samtökin Nýjar raddir sem [[Ástþór Magnússon]] stofnaði til höfuðs Röddum fólksins, efndu til samkomu við Austurvöll sama dag klukkan 15:15. Þar áttu umræður að hefjast með stuttu ávarpi og þá átti orðið að vera laust. Lögreglan mætti á staðinn og fjarlægði sendiferðabíl og annan búnað Nýrra radda. Í framhaldi kærðu Nýjar raddir framgöngu lögreglu.<ref>{{cite web|url=http://lydveldi.blog.is/blog/lydveldi/entry/774223/|title=STJÓRNSÝSLUKÆRA vegna Lögreglunnar í Reykjavík|author=Ástþór Magnússon|website=blog.is|date=17.1.2009}}</ref> <gallery> Image:W14x Protesters 0976.JPG|Hópur heilbrigðisstarfsfólks mótmælir niðurskurði vegna Bankahrunsins. Image:W14x Protesters at Austurvöllur 0993.JPG|Mótmælaskilti þar sem má sjá skrifað „Helvítis fokking fokk!“ og „Ég er ekki þjóðin“. Image:W14x Speaker Gylfi Magnusson 1025.JPG|Gylfi Magnússon. Image:W14x Speaker Svanfridur Anna Larusdottir 1060.JPG|Svanfríður Anna Lárusdóttir. Image:W14x Protesters 1099.JPG|Súpueldhús á Austurvelli. </gallery> === Mótmæli við Alþingishúsið, 20. janúar 2009 === Þriðjudaginn 20. janúar kom Alþingi saman á ný eftir jólafrí og Raddir fólksins höfðu boðað mótmæli af því tilefni. Krafa mótmælenda var að boðað yrði til kosninga sem fyrst. Þingsetning var klukkan 13:00. Þá var hópur mótmælenda mættur á Austurvöll og fjölgaði eftir því sem leið á daginn. Mótmælendur slógu á trommur og hrópuðu slagorðið „Vanhæf ríkisstjórn“. Sturla Jónsson var með gasknúnar flautur sem gáfu frá sér mikinn hávaða.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/20/piparudi_og_handtokur/|title=Piparúði og handtökur við Alþingi|website=Mbl.is|date=20.1.2009}}</ref> Lögreglumenn í óeirðabúningum skipuðu sér framan við Alþingishúsið og í Alþingisgarðinum til að varna mótmælendum inngöngu í Alþingishúsið. Um 20 manns voru handteknir í Alþingisgarðinum og fluttir í bílakjallara Alþingis.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22324/|title=Myndskeið: Þjóðin var í Alþingisgarðinum|website=Mbl.is|date=20.1.2009}}</ref> Mótmælendur á Austurvelli hentu reyksprengjum og súrmjólk á lögregluna sem beitti bæði kylfum og piparúða á mótmælendur.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22325/|title=Myndskeið: Beittu kylfum á mótmælendur|website=Mbl.is|date=20.1.2009}}</ref> Margar rúður í Alþingishúsinu voru brotnar. Töluverður fjöldi mótmælenda hélt áfram trommuslætti eftir að þingmenn hurfu úr þinghúsinu, og um sjöleytið var kveiktur bálköstur norðan við Skálann, viðbyggingu Alþingishússins.<ref name=":2" />{{rp|101}} Í blöðunum var mótmælunum lýst sem mestu mótmælum Íslandssögunnar frá 1949<ref>{{tímarit.is|5245813|Mestu mótmæli frá 1949|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=21.1.2009|blaðsíða=1}}</ref> og farið var að tala um þau sem „byltingu“.<ref>{{tímarit.is|6364164|Janúarbyltingin á Austurvelli|blað=DV|útgáfudagsetning=21.1.2009|blaðsíða=2}}</ref> Fyrr um kvöldið höfðu mótmælendur reynt að kveikja í [[Óslóartréð|Óslóartrénu]] þar sem það stóð en eldurinn hafði slokknað af sjálfu sér.<ref>{{cite web|url=http://www.visir.is/osloartred-fellt-og-brennt/article/2009276463267|title=Oslóartréð fellt og brennt|date=20.1.2009|website=Vísir.is}}</ref> Laust fyrir miðnætti gerðu nokkrir mótmælendur aðra atlögu að trénu með því að klippa á víra sem héldu því uppi. Eftir dágóða stund tókst að fella tréð. Mótmælendur drógu tréð fyrir framan Skálann á Austurvelli<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/21/osloartred_borid_a_balid/|title=Óslóartréð borið á bálið|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Gerðar voru nokkrar tilraunir til þess að kveikja í trénu en erfitt reyndist að fá það til að loga. Það hafðist þó að lokum og bálið logaði lengi þar sem mótmælendur bættu á það eldsmat af nærliggjandi byggingarsvæðum. Um tvöleytið hófu lögregla og slökkvilið að slökkva bálið og aðra elda sem mótmælendur höfðu kveikt á Austurvelli. Aðgerðum lögreglu lauk ekki fyrr en um klukkan 3 um nóttina.<ref name=":2" />{{rp|103}} Nokkrir eftirmálar urðu eftir þessi mótmæli, þar sem [[Geir Jón Þórisson]] hélt því fram í skýrslu lögreglu um mótmælin árið 2012 að þingmenn [[Vinstri græn]]na, [[Steingrímur J. Sigfússon]] og [[Álfheiður Ingadóttir]], hefðu gagnrýnt störf lögreglu í þinghúsinu þennan dag. Hann hélt því líka fram að Álfheiður hefði verið í sambandi við mótmælendur í Alþingisgarðinum fyrr um daginn með farsíma úr þinghúsinu.<ref name=":2" />{{rp|98}} Álfheiður vísaði því á bug að hún hefði stýrt mótmælunum við húsið.<ref>{{cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/alfheidur-oskar-gagna-fra-logreglu|title=Álfheiður óskar gagna frá lögreglu|date=27.2.2012|website=RÚV}}</ref> Þetta varð samt tilefni [[samsæriskenning]]ar um að mótmælin hefðu í raun ekki verið sjálfsprottin heldur skipulögð af Vinstri grænum (sem voru í stjórnarandstöðu) og hafi lyktað með eins konar [[valdarán]]i.<ref>{{cite web|url=https://www.althingi.is/altext/140/03/r29141646.sgml|author=Vigdís Hauksdóttir|title=Ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur stjórnlagaráðs að frumvarpi til stjórnarskipunarlaga|date=29.3.2012|website=Alþingi.is}}</ref><ref>{{cite web|url=https://andriki.is/2010/10/07/fimmtudagur-7-oktober-2010/|title=Fimmtudagur 7. október 2010|date=7.10.2010|website=Andríki}}</ref><ref>{{cite web|url=https://kjarninn.is/skodun/2018-09-18-rytingsstunga-nasistanna-yfirfaerd-island-ii/|author=Þorvaldur Logason|title=Rýtingsstunga nasistanna yfirfærð á Ísland II|date=20.9.2018|website=Kjarninn}}</ref> <gallery> Image:W15 Police 1445.JPG|Mótmælendur slá á fötur upp við lögreglumenn sem standa þétt upp við Alþingishúsið. Image:W15 Protesters 1231.JPG|Reykur vegna blysa og reyksprengja yfir Austurvelli. Image:W15 Protesters 1253.JPG|Lögregla ræðir við mótmælendur. Image:W15 Protesters 1807.JPG|Fólk safnast við bálköstinn um kvöldið. </gallery> === Mótmæli við Stjórnarráðið og Alþingishúsið, 21. janúar 2009 === Daginn eftir þingsetningu mættu mótmælendur á Austurvöll klukkan eitt. Jarðarför átti að vera í Dómkirkjunni klukkan 3 og mótmælendur fluttu sig því að Stjórnarráðinu þar sem mótmælin héldu áfram. Stór hópur lögreglumanna í óeirðabúnaði þurfti að aðstoða ráðherra við að komast þaðan. Mótmælendur veittust að forsætisráðherra, Geir Haarde, þegar hann steig út í ráðherrabílinn og [[Hallgrímur Helgason]] rithöfundur barði með báðum hnefum á húddið á bílnum þegar hann ók frá Stjórnarráðinu í gegnum mannþröngina um klukkan tvö.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22350/|title=Erlendir fjölmiðlar fjalla um atvikið við stjórnarráðið|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref><ref>{{cite web|url=https://www.theguardian.com/world/2009/jan/22/iceland-protests-recession|title=Iceland's coalition struggles to survive protests|date=22.1.2009|author=Valur Gunnarsson|website=The Guardian}}</ref><ref>{{cite web|url=http://news.bbc.co.uk/2/hi/europe/7843327.stm|title=Protesters pelt Iceland PM's car |date=21.1.2009|website=BBC NEWS}}</ref> Eftir það héldu mótmælin áfram nokkra stund en færðust svo aftur inn á Austurvöll. Þar var þögn meðan á jarðarförinni stóð. Dómkirkjuprestur hafði beðið mótmælendur um að hafa hljótt við kirkjuna.<ref>{{tímarit.is|5245874|Aðsúgur gerður að ráðherra|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=22.1.2009|blaðsíða=14}}</ref> Mótmælin héldu svo áfram eftir 4. Lögreglan sló skjaldborg um Alþingishúsið líkt og daginn áður og varð fyrir eggjakasti. Innan dyra hafði boðaður þingfundur hins vegar verið felldur niður. Mótmælendur reyndu að kveikja bál á nokkrum stöðum á Austurvelli en þau voru slökkt jafnharðan.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22337/|title=Myndskeið: Mótmæla aftur í dag|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Klukkan 8 um kvöldið hófst fundur Samfylkingarfélagsins í Reykjavík í [[Þjóðleikhúsið|Þjóðleikhúskjallaranum]]. Þangað hélt stór hópur mótmælenda og kveikt var bál utan við innganginn. Á fundinum ályktaði félagið að slíta bæri stjórnarsamstarfinu við Sjálfstæðisflokkinn.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/21/samthykktu_alyktun_um_stjornarslit/|title=Samþykktu ályktun um stjórnarslit|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Eftir að fundinum lauk héldu mótmælendur aftur á Austurvöll þar sem lögregla varð fyrir grjótkasti og beitti piparúða til að dreifa mannfjöldanum. Piparúðinn kláraðist um miðnætti og tók lögreglan þá til þess bragðs að sprengja [[táragas]]sprengjur í fyrsta sinn frá 1949.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/22/taragasi_beitt_a_austurvelli/|date=22. janúar, 2009|title=Táragasi beitt á Austurvelli|website=Mbl.is}}</ref> Ein örsaga frá þessu kvöldi sem er höfð eftir í bókinni ''Hrunið'' eftir [[Guðni Th. Jóhannesson|Guðna Th. Jóhannesson]] er að svissneski listaverkasafnarinn [[Francesca Thyssen-Bornemisza]] hafi haldið kvöldverðarboð fyrir íslenska myndlistarmenn á veitingastaðnum Við Tjörnina og lyktin af táragasinu borist gestum sem stóðu og drukku kampavín á svölunum.<ref>{{cite journal|author=Benedikt Jóhannesson|year=2009|journal=Skírnir|volume=183|number=2|title=Í skugga hrunsins: Ritdómar|page=519|url=https://timarit.is/gegnir/991008671949706886}}</ref> Thyssen-Bornemisza var áberandi bakhjarl íslenskrar myndlistar á þessum tíma og árin eftir hrun. Eftir að táragasinu var beitt færðu mótmælendur sig aftur að Stjórnarráðinu þar sem hópur lögreglumanna stóð fyrir framan húsið og varð fyrir töluverðu grjótkasti. Um klukkan 2 gerðist það hins vegar að hópur mótmælenda tók sér stöðu framan við lögreglumennina til að verja þá fyrir grjótkastinu og hvetja fólk til að hætta því. Eftir það róuðust mótmælin.<ref name=":2" />{{rp|120}} Næstu daga var kallað eftir því að mótmælendur sýndu andstöðu við ofbeldi með því að auðkenna sig með appelsínugulum lit (sem var vísun í [[Appelsínugula byltingin|appelsínugulu byltinguna]] í Úkraínu 2004-5).<ref>{{tímarit.is|5245941|Mótmæla ofbeldi|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=23.1.2009|blaðsíða=17}}</ref> Sjö lögreglumenn slösuðust í mótmælunum, aðallega út af grjótkasti.<ref name=":2" />{{rp|120}} <gallery> Image:W15a Protesters 1897.JPG|Mótmæli við Stjórnarráðið. Image:W15a Protesters 1919.JPG|Mótmælaskilti við Stjórnarráðið. Image:W15a Protesters 1943.JPG|Hópur mótmælenda við Stjórnarráðið. Image:W15b Protesters 2269.JPG|Lögreglumenn mynda skjaldborg við Alþingishúsið. </gallery> === Mótmæli við Alþingishúsið, 22. janúar 2009 === [[Mynd:W15c Protesters 2580.JPG|thumb|Mótmælendur slá á trommur.]] Á fimmtudeginum var mótmælt sem fyrr og trommur barðar, en mótmælin voru mun friðsamlegri en dagana tvo þar á undan. Áætlað var að 400-500 manns hefðu mætt á Austurvöll. Sumir mótmælendur færðu lögreglumönnum blóm. Ýmis samtök sem höfðu tekið þátt í mótmælunum sendu frá sér yfirlýsingar þar sem ofbeldi gegn lögreglu var fordæmt. Raddir fólksins og ýmsir aðrir hópar boðuðu hlé á mótmælum föstudags- og laugardagskvöld þar sem áfengi og mótmæli færu ekki saman.<ref>{{tímarit.is|5245940|Söngur og rósir á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=23.1.2009|blaðsíða=17}}</ref> Margir mótmælendur auðkenndu sig með appelsínugulum borðum og tóku sér sumir stöðu með lögreglu við þinghúsið. Seinna um kvöldið var lögreglumönnum í óeirðabúnaði skipt út fyrir lögreglumenn í hefðbundnum einkennisbúningi.<ref name=":2" />{{rp|128}} Mótmælin stóðu engu að síður fram yfir 11 um kvöldið. <blockquote>Þrátt fyrir meiðsl á fólki, beinbrotna mótmælendur eftir barsmíðar lögreglu, þrátt fyrir að táragasi hafi verið beitt til að sundra mótmælendum og lögreglumaður dvalið á sjúkrahúsi í skammtímalegu eftir miðvikudaginn létu mótmælendur ekki bilbug á sér finna og mættu aftur í gær, fimmtudaginn 22. janúar, til aðgerða á Austurvelli. Lögreglan virðist spila ''good cop-bad cop'' að hætti bíómynda: nú var Geir Jón á svæðinu og fór þá allt friðsamlega fram. Grímuklæddir og grímulausir höfðu hátt saman, í ró og spekt. Mótmælendur færðu lögreglumönnum blóm og heitt kakó. Einn og einn var tekinn af lögreglu, en það var að mestu gert ofstopalaust. - Nei.<ref>{{cite web|url=http://this.is/nei/?p=3221|website=Nei.|date=23. janúar 2009|title=''Good cop''-dagur á Austurvelli|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090130152753/http://this.is/nei/?p=3221|archive-date=30.1.2009|url-status=dead}}</ref></blockquote> === Sextándi mótmælafundur, 24. janúar 2009 === Sextándi laugardagsfundurinn fór fram 24. janúar klukkan 3 á vegum Radda fólksins. Ræðumenn voru [[Magnús Björn Ólafsson]] blaðamaður, [[Hildur Helga Sigurðardóttir]] blaðamaður, Jakobína Ingunn Ólafsdóttir stjórnsýslufræðingur og [[Guðmundur Andri Thorsson]] rithöfundur. Um það bil 6000 manns tóku þátt í mótmælunum.<ref>{{cite web|url=http://www.ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item247637/|title=Allt að 6000 á Austurvelli í dag|date=24.1.2009|website=RÚV|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090206120317/http://www.ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item247637/|archive-date=6.2.2009}}</ref> Samkvæmt dagbók lögreglu fóru mótmælin vel fram og mun jákvæðari andi en dagana á undan. Margir auðkenndu sig með appelsínugulum lit til að sýna andstöðu við ofbeldi. Aðgerðum lögreglu lauk fyrir 7.<ref name=":2" />{{rp|142}} <gallery> Image:W16 Drummers 02618.JPG|Trommað við Alþingishúsið. Image:W16 Thorvaldur performs 02631.JPG|[[Þorvaldur Þorvaldsson]] trésmiður syngur. Image:W16 Speaker Magnus Björn Olafsson 2682.JPG|Magnús Björn Ólafsson með appelsínugulan borða. Image:W16 Protesters 2687.JPG|Mótmælaskilti í líki umferðarskiltis. Image:W16 Protester 2729.JPG|Mótmælendur á Austurvelli. Appelsínugulur litur er áberandi. </gallery> === Stjórnarslit, 26. janúar 2009 === Föstudaginn 23. janúar hafði Geir H. Haarde, forsætisráðherra, boðað til blaðamannafundar í Valhöll þar sem hann sagði frá því að hann hefði greinst með [[krabbamein]] og hygðist segja af sér formennsku í flokknum.<ref>{{tímarit.is|5246178|Aðdragandi sögulegra slita|blað=Morgunblaðið|höfundur=Una Sighvatsdóttir|útgáfudagsetning=27.1.2009|blaðsíða=15}}</ref> Samfylkingin brást við því með tilboði um [[þjóðstjórn]] undir forsæti [[Jóhanna Sigurðardóttir|Jóhönnu Sigurðardóttur]], þáverandi félagsmálaráðherra. Þetta þótti Sjálfstæðismönnum óaðgengilegt skilyrði og töluðu um ístöðuleysi samstarfsflokksins eftir brotthvarf formannsins, [[Ingibjörg Sólrún Gísladóttir|Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur]], sem greindist með krabbamein í höfði í september 2008.<ref>{{cite web|url=http://mbl.is/mm/frettir/sjonvarp/22438/|title=Ásaka hvert annað um hroka|date=26.1.2009|website=Mbl.is}}</ref><ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/kosning/2009/01/26/sett_fram_til_ad_knyja_fram_stjornarslit/|title=Sett fram til að knýja fram stjórnarslit|date=26.1.2009|website=Mbl.is}}</ref><ref>{{tímarit.is|4020086|Deila um ástæður slitanna|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=27.1.2009|blaðsíða=8}}</ref> Sunnudaginn 25. janúar, tilkynnti þáverandi viðskiptaráðherra, [[Björgvin G. Sigurðsson]], um afsögn sína. Sama dag var tilkynnt að þáverandi forstjóri fjármálaeftirlitsins [[Jónas Fr. Jónsson]] og stjórn þess myndu segja af sér. Með þessu kvaðst Björgvin vera að axla pólitíska ábyrgð sem viðskiptaráðherra á [[Bankahrunið á Íslandi|bankahruninu]]. Mánudaginn 26. janúar sagði [[Jón Sigurðsson (f. 1941)|Jón Sigurðsson]] sig úr bankaráði Seðlabankans.<ref>{{tímarit.is|5246178|Sagði sig úr bankaráði Seðlabanka Íslands|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=27.1.2009|blaðsíða=14}}</ref> Mánudaginn 26. janúar 2009, funduðu Geir H. Haarde og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir í Alþingishúsinu. Á þeim fundi var ákveðið að slíta ríkisstjórnarsamstarfi flokkanna. Að fundi loknum gekk Geir H. Haarde á fund forseta Íslands, [[Ólafur Ragnar Grímsson|Ólafs Ragnars Grímssonar]], á [[Bessastaðir|Bessastöðum]] og baðst lausnar fyrir hönd ráðuneytis síns og ríkisstjórnarinnar.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/kosning/2009/01/26/geir_til_bessastada_klukkan_16/|title=Geir til Bessastaða klukkan 16|date=26.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Lítill hópur mótmælenda fagnaði stjórnarslitunum með trommuslætti á Austurvelli. Nokkru áður var farið að nota heitið „búsáhaldabyltingin“ um mótmælin dagana á undan og eftir stjórnarslitin festist sú orðanotkun í sessi. Dagana á eftir var mynduð [[Fyrsta ráðuneyti Jóhönnu Sigurðardóttur|minnihlutastjórn undir forsæti Jóhönnu Sigurðardóttur]] með þátttöku [[Vinstri græn]]na. [[Framsóknarflokkurinn]] féllst á að verja stjórnina falli með því skilyrði að boðað yrði til kosninga um vorið. [[Alþingiskosningar 2009]] voru svo haldnar í apríl. Eitt nýtt framboð, [[Borgarahreyfingin]], spratt beinlínis upp úr mótmælunum á Austurvelli og fékk fjóra þingmenn í kosningunum.<ref>{{tímarit.is|5249027|Borgarahreyfingin - þjóðin á þing|blað=Morgunblaðið|höfundur=Þór Saari|útgáfudagsetning=17.3.2009|blaðsíða=19}}</ref> <gallery> Image:W16a Protester 02999.JPG|Mótmælandi á Austurvelli. Image:W16a Bessastadir 03017.JPG|Sjónvarpsfólk bíður komu forsætisráðherra til Bessastaða. Image:W26a Geir H. Haarde arrives 03030.JPG|Geir H. Haarde kemur til Bessastaða. Image:W16a Resignation 3041.JPG|Geir H. Haarde tilkynnir fjölmiðlum afsögn sína. </gallery> === Sautjándi mótmælafundur, 31. janúar 2009 === Sautjándi laugardagsfundur Radda fólksins var haldinn 31. janúar og kynntur sem „sigurhátíð“.<ref>{{tímarit.is|5246507|Sautjándi mótmælafundurinn|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=2.2.2009|blaðsíða=7}}</ref> Um 2000 manns mættu á fundinn. Þjóðkórinn söng ættjarðarlög. Ræðumenn voru Viðar Hreinsson bókmenntafræðingur, [[Katrín Snæhólm Baldursdóttir]] myndlistarkona og Viðar Þorsteinsson heimspekingur. Um kvöldið voru tónleikar á skemmtistaðnum NASA við Austurvöll undir yfirskriftinni „Búsáhaldaboogie“. Þar komu fram [[Mug­i­son]], [[Sudd­en We­ather Change]], [[Reykja­vík (hljómsveit)|Reykjavík]], [[XXX Rottweilerhundar]] og [[Jeff Who]].<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/folk/frettir/2009/01/31/sigurhatid_radda_folksins_a_austurvelli/|title=Sigurhátíð Radda fólksins á Austurvelli|date=31.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> <gallery> Image:W17 Chorus of the Nation 3322.JPG|Þjóðkórinn. Image:W17 Katrin Snæholm Baldursdottir speaker 3389.JPG|Katrín Snæhólm Baldursdóttir. Image:W17 Protesters 3402.JPG|Hörður Torfason í hópi mótmælenda. </gallery> === Fleiri mótmælafundir í kjölfar Bankahrunsins === Næstu mánuði héldu laugardagsfundir áfram á vegum Radda fólksins, þótt mun færri mættu á flesta þeirra en áður. Krafa mótmælenda var að stjórn Seðlabanka Íslands myndi víkja.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/02/07/thyskir_sparifjareigendur_i_hopi_motmaelenda/|title=Þýskir sparifjáreigendur í hópi mótmælenda|date=7.2.2009|website=Mbl.is}}</ref> Þetta breyttist þegar fyrstu samningarnir vegna [[Icesave]]-reikninganna litu dagsins ljós, en fjölmenn mótmæli vegna þeirra voru sumarið 2009, meðal annars á vegum aðgerðahópsins [[InDefence]].<ref>{{tímarit.is|5260731|„Hvar er forsetinn með öll sín sambönd?“|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=14.8.2009|blaðsíða=2|höfundur=Sigurður Bogi Ævarsson}}</ref> Alls urðu laugardagsfundir Radda fólksins fleiri en 30.<ref>{{cite web|url=https://www.visir.is/g/2009495068878/raddir-folksins-a-austurvelli-i-dag|title=Raddir fólksins á Austurvelli í dag|date=20.6.2009|website=Vísir.is}}</ref> Allt árið 2010 var mótmælt vegna uppgjörs [[húsnæðislán]]a og [[gengislán]]a almennings. Þessi mótmæli náðu hámarki 4. október 2010 þegar allt að 7.000 mættu á Austurvöll,<ref name=":2" />{{rp|233}} bál voru kveikt og flugeldar sprengdir.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2010/10/04/metfjoldi_a_austurvelli/|title=Metfjöldi á Austurvelli|author=Baldur Arnarsson|date=4.10.2010|website=Mbl.is}}</ref> == Mótmælendur == [[Mynd:W06 Protesters 08446.JPG|Mannfjöldinn á Austurvelli|thumb|right|Mannfjöldi á Austurvelli 15. nóvember 2008 þegar talið var að 6.000 manns hefðu mætt til að mótmæla.]] Þótt mótmælaaðgerðir frá hausti 2008 fram að falli ríkisstjórnarinnar í janúar 2009 hafi verið misvel sóttar, er ljóst að mörg þúsund manns tóku þátt í mótmælum um allt land þessa mánuði. Mótmælendur voru síður en svo einsleitur hópur og margir nefndu að þarna hefði komið saman þverskurður af þjóðinni.<ref>{{cite web|url=https://kjarninn.is/skodun/2016-04-15-motmaelin-og-stora-samhengid/|title=Mótmælin og stóra samhengið|date=15. apríl 2016|author=Jón Gunnar Bernburg|website=Kjarninn}}</ref><ref>{{cite web|url=https://www.sarpur.is/Adfang.aspx?AdfangID=550928|title=Spurningaskrá 112 Kreppan, hrunið og Búsáhaldabyltingin: Kona fædd 1956|website=Sarpur: Þjóðhættir|date=2010-1-59|útgefandi=Þjóðminjasafn Íslands}}</ref> Margir höfðu tapað sparnaði við fall bankanna og sáu myntkörfulán sín margfaldast, margt starfsfólk í byggingageiranum og fjármálageiranum missti vinnuna þegar leið á haustið, og heilbrigðisstarfsfólk sá fram á stórfelldan niðurskurð. Allt gaf þetta fólki tilefni til að mæta á Austurvöll og láta í sér heyra. Mótmælin urðu líka vettvangur til þess að afla sér upplýsinga um Bankahrunið þegar efnahagsleg óvissa var áberandi og landsmenn kölluðu á frekari skýringar. Samkvæmt íslensku kosningarannsókninni sem var gerð eftir [[Alþingiskosningar 2009]], sögðust 17% svarenda hafa tekið þátt í mótmælum í kjölfar Bankahrunsins og 70% sögðust hafa verið hlynnt mótmælunum.<ref name="evaheida">{{cite conference|title=Búsáhaldabyltingin: Pólitískt jafnræði og þátttaka almennings í mótmælum|author=Eva Heiða Önnudóttir|conference=Þjóðarspegillinn|year=2011|page=39|url=https://skemman.is/handle/1946/10251}}</ref> Rannsóknin sýndi að ekki var mikill munur á þeim sem tóku þátt og þeim sem ekki tóku þátt hvað varðar menntun og tekjur, en hvatar á borð við áhuga á stjórnmálum, að telja sig vinstra megin við miðju í stjórnmálum og að telja mikla hagsmuni vera í húfi, voru lykilástæður þátttöku. Önnur rannsókn sem var gerð á handahófskenndu 609 manna úrtaki á höfuðborgarsvæðinu sýndi að 25% eða fjórðungur íbúa tók þátt í einhverjum mótmælum á Austurvelli í janúar 2009.<ref name="konnun" /><ref>{{cite journal|title=Economic Crisis and Popular Protest in Iceland, January 2009: The Role of Perceived Economic Loss and Political Attitudes in Protest Participation and Support|author=Jón Gunnar Bernburg|journal=Mobilization: An International Quarterly|year=2015|volume=20|number=2|pages=231–252|doi=10.17813/1086-671X-20-2-231}}</ref> Niðurstöður sýndu að fólk sem var óánægt með lýðræðið og taldi vera spillingu í stjórnmálum, sérstaklega vinstrisinnað fólk, var mun líklegra til að mæta og taka þátt í mótmælunum.<ref name="konnun">{{cite conference|title=Hverjir tóku þátt í Búsáhaldabyltingunni?|author=Jón Gunnar Bernburg, Berglind Hólm Ragnarsdóttir, Sigrún Ólafsdóttir|conference=Þjóðarspegillinn|year=2010|url=https://skemman.is/handle/1946/6856}}</ref> Þau sem að höfðu neikvæðar væntingar um framtíðarstöðu sína og lífskjör voru 15 sinnum líklegri til að sækja mótmælin reglulega, burtséð frá því hver þáverandi lífskjör þeirra voru. Þeir landsmenn sem skilgreindu sig lengst til [[Vinstristefna|vinstri]] voru 50 sinnum líklegri til þess að mæta ítrekað á mótmælin en þeir sem skilgreindu sig lengst til [[Hægristefna|hægri]]. Vantraust á stjórnmálakerfinu hafði líka áhrif; fólk sem bar lítið traust til stjórnmálakerfisins var 6 sinnum líklegra til að mæta á mótmælin. Fólk sem taldi að það væru ójöfn tækifæri í landinu vegna spillingar var miklu líklegra til þess að taka ítrekað þátt í mótmælunum á Austurvelli. Ef hámarks- og lágmarksgildi í mælingunni eru skoðuð, voru þau sem mældust hæst 150 sinnum líklegri til þess að mæta ítrekað en þau sem mældust lægst.<ref name="konnun" /> === Aðgerðahópar === [[Mynd:W15 090120-DSC01585.JPG|thumb|Trommusláttur við Alþingishúsið 20. janúar 2009 með Sigurð Harðarson úr Andspyrnu fremstan í flokki. Mótmælaskilti frá Neyðarstjórn kvenna eru áberandi.]] Í kjölfar efnahagshrunsins urðu til hópar fólks sem hafði áhyggjur af ástandinu og vildu leggja sitt af mörkum til að freista þess að hafa áhrif. Búsáhaldabyltingin, efnahagskreppan og viðbrögð hinna ýmsu ríkisstjórna við henni, höfðu þau áhrif að fjöldi nýrra grasrótarhreyfinga og stjórnmálaflokka varð til næstu ár á eftir. * [[Raddir fólksins]] voru samtök sem vildu ná saman fólki til þess að mótmæla á friðsaman hátt. Samtökin, með [[Hörður Torfason|Hörð Torfason]] í broddi fylkingar, héldu vikuleg mótmæli á Austurvelli frá 11.október til og með 27.júní 2009 auk annarra funda þar sem fjöldi ólíkra ræðumanna kom fram. * [[Mótmælasamtökin Nýir tímar]] voru undir forystu [[Kolfinna Baldvinsdóttir|Kolfinnu Baldvinsdóttur]] og stóðu að fyrstu mótmælunum á Austurvelli ásamt Röddum fólksins, og fyrsta „þjóðfundinum“ á Arnarhóli 1. desember, ásamt Borgarahreyfingunni. * [[Neyðarstjórn kvenna]] var femínískur aðgerðahópur sem var stofnaður í október 2008. Þær stóðu fyrir ýmsum aðgerðum sem voru áberandi í mótmælunum á Austurvelli. * [[Andspyrna (hreyfing)|Andspyrna]] var hreyfing anarkista stofnuð af Sigurði Harðarsyni seint á 10. áratugnum. Hreyfingin stóð fyrir fjölbreyttum aðgerðum auk virkrar þátttöku í mótmælunum á Austurvelli. * [[Borgarahreyfingin]] - þjóðin á þing var upphaflega regnhlífarsamtök ýmissa hópa sem höfðu tekið þátt í mótmælunum. Árið 2009 var stofnaður stjórnmálaflokkur með sama nafni upp úr hreyfingunni. Merki flokksins var appelsínugul slaufa, sem var vísun í tákn andstöðu við ofbeldi í mótmælunum í janúar það ár. * [[InDefence]] voru samtök sem stofnuð voru í kjölfar þess að [[ríkisstjórn Bretlands]] kyrrsetti eignir [[Landsbankinn|Landsbankans]] í Bretlandi til að tryggja innistæður breskra sparifjáreigenda 8. október 2008. Samtökin höfðu sig mest í frammi í mótmælum vegna [[Icesave]]-samninganna sumarið 2009. * [[Hagsmunasamtök heimilanna]] voru stofnuð 15.janúar 2009. Markmið þeirra var að taka á brýnum fjárhagsvanda heimilanna sem skapaðist í kjölfar efnahagshrunsins og að forða heimilunum í landinu frá ósanngjarnri eignaupptöku, óbærilegum skuldaklyfjum og upplausn. Samtökin voru áberandi í mótmælum gegn lögum um uppgjör lána árið 2010. == Aðgerðir lögreglu == [[Image:W15a Protesters 1894.JPG|thumb|Lögreglumenn í óeirðabúningum við Stjórnarráðið 21. janúar 2009.]] Lögreglan á Íslandi fékk sérhannaðan [[óeirðalögregla|óeirðabúnað]] árið 2002 í tengslum við NATO-fund á Íslandi þar sem var búist við mótmælum. Verklagsreglur um [[mannfjöldastjórnun]] voru gefnar út í apríl 2002. Ekki reyndist þörf á þeim viðbúnaði, en lögreglan ákvað að viðhalda þeirri þjálfun sem fram hafði farið og halda áfram að verða sér úti um nauðsynlegan búnað. Íslenska lögreglan þurfti lítið að beita sér vegna mótmæla fyrr en árið 2005 þegar vörubílstjórar mótmæltu olíugjöldum og sköttum. Í mars 2008 brutust aftur út [[mótmæli vörubílstjóra á Íslandi 2008|mótmæli vörubílstjóra]] þar sem óeirðabúnaður var notaður, meðal annars [[piparúði]]. Þegar bankakerfið á Íslandi hrundi var búist við því að almenningur myndi gera áhlaup á bankana og að mögulega gætu brotist út [[óeirðir]]. [[Stefán Eiríksson]] lögreglustjóri lögreglu höfuðborgarsvæðisins (LRH) kallaði saman yfirlögregluþjóna og aðstoðarlögreglustjóra sunnudaginn eftir Bankahrunið. Þar ræddu þeir meðal annars um það sem gæti komið upp; til dæmis viðbrögð almennings ef [[greiðslukort]]afyrirtæki lokuðu og mögulega seðlaþurrð hjá bönkunum. Yfirstjórn LRH ákvað að lögreglan reyndi í lengstu lög að forðast valdbeitingu við störf sín við að halda aftur af mótmælendum, heldur reyna að ræða frekar við skipuleggjendur mótmælanna. Handtökur yrðu ekki framkvæmdar nema ómögulegt væri að koma ró á mannskapinn og þá ef líkamlegu ofbeldi væri beitt gegn lögreglumönnum eða öðrum.<ref name=":2" /> === Skýrsla um aðgerðir lögreglu í mótmælunum === [[Geir Jón Þórisson]] skrifaði árið 2012 skýrsluna „Samantekt á skipulagi lögreglu við mótmælin 2008-2011“ að beiðni Stefáns Eiríkssonar. Á þessu tímabili var Geir Jón starfandi yfirlögregluþjónn og kom að undirbúningi aðgerða. Skýrslan er ein mikilvægasta heimildin um aðgerðir lögreglu í mótmælunum.<ref name=":2" /> Skýrslan rekur stefnu og ákvarðanatöku lögreglustjóra höfuðborgasvæðisins sem og samantekt á einstaka mótmælum. Í lok skýrslunnar koma svo tölfræðiupplýsingar sem sýna meðal annars fjölda lögreglumanna sem tóku þátt í starfi á vettvangi mótmælanna. Skýrslan byggist aðallega á gögnum og skráningum úr dagbók lögreglu fyrir hvern dag sem mótmæli voru. Farið var yfir umfjöllun fjölmiðla og þannig aflað upplýsinga um gagnrýni á lögregluna.<ref name=":2" /> Varðandi skipulagið kom fram að lögreglumönnum var raðað í átta manna flokka undir stjórn flokkstjóra. Fjöldi aðgerðahópa tók mið af áætluðum fjölda mótmælenda og því hvort menn töldu að átök myndu brjótast út. Fram kemur í skýrslunni að notast hafi verið við aðferðafræði mannfjöldastjórnunar. Því hafi einstaklingsframtak lögreglumanna ekki verið fyrir hendi og auðveldara að tryggja öguð og markviss vinnubrögð. Í skýrslunni kemur vel fram það mikla álag sem var á lögreglumönnum vegna mótmælanna. Þá kom líka fram að lögregla var stundum of fáliðuð og vanmat umfang væntanlegra mótmæla, til dæmis á gamlársdag 2008. Helsta tölfræði sem kom fram í skýrslunni var eftirfarandi: * Fjöldi aðgerða lögreglu vegna mótmæla sem er lýst í skýrslunni voru 138. * Samtals störfuðu 4.714 lögreglumenn í öllum mótmælunum, margir komu við sögu oftar en einu sinni. * Ætla má að heildartímafjöldi sem lögregla var við störf tengdum mótmælum hafi verið um 26.656,5 klst. * Áætlaður kostnaður LRH vegna mótmæla á fyrrgreindu tímabili er 65-70 milljónir króna. Einn mótmælenda sem nefndur er í skýrslunni, [[Eva Hauksdóttir]], óskaði eftir að fá aðgang að henni. Eftir nokkra rekistefnu kvað úrskurðarnefnd upplýsingamála upp úr með að skýrslan skyldi afhent.<ref>{{cite web|url=http://www.unu.is/urskurdir/nr/8292|title=541/2014. Úrskurður frá 8. október 2014|vefsíða=Stjórnarráð Íslands}}</ref><ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2014/10/19/eva_hauks_faer_adgang_ad_skyrslu_geirs_jons/|title=Eva Hauks fær aðgang að skýrslu Geirs Jóns|date=19.10.2014|website=Mbl.is}}</ref> Skýrslan var afhent fjölmiðlum 24. október 2014. Ein­tökin voru síðar inn­kölluð eftir að í ljós kom að hægt var að sjá afmáðan text­a. Skýrslan inniheldur viðkvæmar persónuupplýsingar um 75 einstaklinga. Alls kvörtuðu fimm til Persónuverndar vegna birtingar skýrslunnar<ref>{{cite web |url=https://www.personuvernd.is/efst-a-baugi/urskurdir-og-alit/2014/greinar/nr/1873 |title=Geymd eintak |access-date=2017-03-09 |archive-date=2014-11-06 |archive-url=https://web.archive.org/web/20141106094059/http://www.personuvernd.is/efst-a-baugi/urskurdir-og-alit/2014/greinar/nr/1873 |url-status=dead }}</ref><ref>{{cite web|url=http://stundin.is/frett/geir-jon-braut-log-vid-gerd-busahaldaskyrslunnar/|title=Lögreglustjórar brutu gegn mótmælendum|author=Áslaug Karen Jóhannsdóttir|date=4.3.2015|website=Stundin}}</ref> og einn aðili kærði Geir Jón Þórisson vegna ummæla í henni.<ref>{{cite web|url=https://www.visir.is/g/2014141039872/f/f/skodanir|date=30.10.2014|title=Skýrsla Geirs Jóns: "Sýnir að lögreglan stundar forvirkar rannsóknaraðgerðir“|author=Hjörtur Hjartarson|website=Vísir.is}}</ref> == Eftirmæli == Búsáhaldabyltingin hefur þótt umdeilt viðfangsefni. Fræðimenn hafa ólíkar skoðanir, deilt um mikilvægi hennar, arfleið og afleiðingar. Hún hefur einnig verið bitbein í pólítískri umræðu á ýmsum vettvangi. === Opinber umræða === * Una Sighvatsdóttir fréttamaður skrifaði grein í ''Morgunblaðið'' í október 2009 sem bar heitið „Búsáhaldabylting í andarstlitrunum“ þar sem hún sagði frá byltingunni og stiklaði á stóru um helstu vendipunkta í atburðarrásinni sem átti sér fyrri hluta árs 2009.<ref>{{tímarit.is|5263927|Búsáhaldabylting í andarslitrunum|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=2. október 2009|blaðsíða=18-19|höfundur=Una Sighvatsdóttir}}</ref> * Í maí 2012 gerð [[Árni Johnsen]] lítið úr Búsáhaldabyltingunni og sagði í umræðu á Alþingi um þjóðaratkvæðagreiðslu um nýja stjórnaskrá:<ref>{{cite web|url=http://www.althingi.is/altext/140/05/r18110741.sgml|title=Ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur stjórnlagaráðs að frumvarpi til stjórnarskipunarlaga: Árni Johnsen (S)|date=18. maí 2012|author=Árni Johnsen|website=Alþingi.is}}</ref> <blockquote>Hér varð engin búsáhaldabylting og það vita allir sem fylgdust með. Hér varð bylting þar sem þingmenn úr hópi Vinstri grænna höfðu samið við þingmenn úr hópi Samfylkingar um að skapa upplausn til að Samfylkingin gæti vikið úr ríkisstjórn með Sjálfstæðisflokki og farið undir sæng með Vinstri grænum.</blockquote> * [[Egill Helgason]] bloggaði í október 2012 um Reykjavíkurbréf ''[[Morgunblaðið|Morgunblaðsins]]'' þar sem lítið var gert úr búsáhaldabyltingunni og aðdraganda hennar. Hann var afar ósáttur eftir lestur bréfsins sem hann taldi vera tilraun til að endurskrifa söguna.<ref name="silfrid">{{cite web|url=https://www.dv.is/eyjan/2012/10/7/ad-endurskrifa-soguna/|title=Silfur Egils: Að endurskrifa söguna|date=7.10.2012|author=Egill Helgason|website=Eyjan.is}}</ref> * Á tíu ára afmæli Bankahrunsins skrifaði Sunna Kristín Hilmarsdóttir fréttaskýringu sem nefnist „Tíu ár frá hruni: Sáu í hvað stefndi eftir Kryddsíldarmótmælin“ á Vísi.is.<ref>{{cite web|url=Tíu ár frá hruni: Sáu í hvað stefndi eftir Kryddsíldarmótmælin|author=Sunna Kristín Hilmarsdóttir|date=1. október 2018|website=Vísir.is}}</ref> Þar ræddi hún við Jón Gunnar Bernburg félagsfræðing, Sólveigu Önnu Jónsdóttur formann Eflingar, og Arnar Rúnar Marteinsson varðstjóra hjá lögreglunni. * Á tíu ára afmæli falls ríkisstjórnar Samfylkingar og Sjálfstæðisflokks birti Ríkisútvarpið fréttaskýringu eftir Brynjólf Þór Guðmundsson undir yfirskriftinni „Tíu ár liðin frá búsáhaldabyltingunni“.<ref>{{cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/tiu-ar-lidin-fra-busahaldabyltingunni|title=Tíu ár liðin frá búsáhaldabyltingunni|date=20. janúar 2019|website=RÚV}}</ref> === Bækur === Skrifaðar hafa verið þó nokkrar bækur sem fjalla um búsáhaldabyltinguna. Bækurnar eru að mörgu leiti ólíkar og fjalla um hinar ýmsu hliðar byltingarinnar þrátt fyrir að þær fjalli í grunninn um sama efni. * ''Búsáhaldabyltingin – sjálfsprottin eða skipulögð?'' kom út árið 2013 og er höfundur hennar [[Stefán Gunnar Sveinsson]] sagnfræðingur og blaðamaður. Höfundur reynir að skýra hvernig mótmælin komu til. Bókin er byggð á skýrslum og og viðtölum fremur en fræðilegum kenningum. Að lokum reynir höfundur að svara spurningunni sem varpað er fram í titli bókarinnar.<ref>http://hrunid.hi.is/sagasidferdi/busahaldabyltingin/</ref> * ''Economic Crisis and Mass Protest – The Pots and Pans Revolution in Iceland'' er bók eftir [[Jón Gunnar Bernburg]], prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands sem kom út 2016. Í bókinni skýrir höfundur frá því hvernig efnahagskreppan leiddi til fjöldamótmæla á árunum 2008 og 2009. Bókina byggir höfundur á þriggja ára rannsóknarvinnu þar sem hann tók viðtöl mótmælendur, skoðaði orðræðu í samfélaginu ásamt því að skoða gögn lögreglu. Þá eru mótmælin sett í samhengi við önnur nýleg fjöldamótmæli sem hafa átt sér stað víða um heim.<ref>https://www.routledge.com/Economic-Crisis-and-Mass-Protest-The-Pots-and-Pans-Revolution-in-Iceland/Bernburg/p/book/9781472425478</ref> * ''Útistöður'' er skrifuð af [[Margrét Tryggvadóttir|Margréti Tryggvadóttir]] bókmenntafræðingi og kom út árið 2014. Í bókinni lýsir hún eigin þáttöku í mótmælunum sem leiddu svo til setu hennar á Alþingi vorið 2009. Í bókinni er atburðarrásin rakin frá bankahruninu eins og höfundur upplifði þann tíma. Bókin er fjölbreytt og tekur á mörgum af hitamálunum í íslenskri pólitík eins og [[Icesave]] og umsókn um aðild Íslands að [[ESB]].<ref>http://hrunid.hi.is/sagasidferdi/utistodur/</ref> === Fræðigreinar === * Ingólfur V. Gíslason rannsakaði mótmælin og gaf í kjölfarið út greinina „Lögreglan og Búsáhaldabyltingin“ sem kom út árið 2014. Í greininn leitar hann skýringa á því hversu friðsamleg mótmælin voru miðað við stærðargráðu þeirra. Hann tók viðtal við 13 lögreglumenn sem stóðu vaktina í mótmælunum.<ref>{{cite journal|author=Ingólfur Gíslason|year=2014|title=Lögreglan og búsáhaldabyltingin|journal=Íslenska þjóðfélagið|volume=5|number=2|pages=5-18|url=https://vefsafn.is/is/20220121170206mp_/https://www.thjodfelagid.is/index.php/Th/article/view/66/53}}</ref> * [[Njörður Sigurjónsson]] gaf út árið 2015 greinina „Hávaði búsáhaldabyltingarinnar“ um aðferðir sem mótmælendur beittu í Búsáhaldabyltingunni. Greinin kom út í ''Ritinu - tímariti Hugvísindastofnunar''.<ref name="havadi" /> === Ýmislegt === Árið 2012 var höggmyndin „Svarta keilan, minnisvarði um borgaralega óhlýðni“ eftir spænska myndlistarmanninn [[Santiago Sierra]], sett upp á Austurvelli, gegnt Alþingishúsinu. Verkið á að minna á mikilvægi [[borgaraleg réttindi|borgaralegra réttinda]],<ref>{{cite web|url=https://safneign.listasafnreykjavikur.is/is/verk/H-153|website=Listasafn Reykjavíkur|title=Svarta keilan, minnisvarði um borgaralega óhlýðni}}</ref> en sumir hafa kosið að túlka það sem eins konar minnisvarða um Búsáhaldabyltinguna.<ref>{{tímarit.is|5777218|Svarta keilan tákn um ofbeldi á helgum stað|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=4.10.2012|blaðsíða=2}}</ref> Margir stjórnmálamenn hafa lýst sig andvíga staðsetningu verksins, meðal annars [[Sturla Böðvarsson]] sem þá var [[forseti Alþingis]] sem taldi það reist Alþingi til háðungar, og [[Bergþór Ólason]] þingmaður Miðflokksins sem taldi það merki um sundrungu.<ref>{{cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2022-06-16-svarta-keilan-er-a-rettum-stad|title=Svarta keilan er á „réttum stað“|date=16.6.2022|author=Björn Malmquist|website=RÚV}}</ref> == Tengt efni == * [[Öskra]] * [[Mótmæli 2009-2010]] == Heimildir == {{reflist}} == Tenglar == * [https://hrunid.hi.is/ Hrunið, þið munið - Ráðstefnuvefur og gagnabanki] * [https://www.sarpur.is/Spurningaskra.aspx?ID=531350 Þjóðháttasafn Þjóðminjasafns Íslands; Spurningaskrá 2010-1: Kreppan, hrunið og Búsáhaldabyltingin] {{Hrunið}} [[Flokkur:Efnahagskreppan á Íslandi 2008–2009]] [[Flokkur:Mótmæli á Íslandi]] {{bots|deny=InternetArchiveBot}} d3np6v8j0zw9jq6nc0tn248b60c6p3v 1890922 1890921 2024-12-08T17:38:57Z Akigka 183 1890922 wikitext text/x-wiki {{hreingera|uppfæra, málfar, kaflaskipting, myndanotkun o.s.frv.}} [[Mynd:W15_Protesters_1217.JPG|thumb|Mótmælendur berja á dósir og pottlok á mótmælum 20. janúar 2009.]] [[Mynd:Althingi IMF protest.jpg|thumb|right|Mótmæli við Alþingishúsið í nóvember 2008. Búið er að koma fyrir skilti á svölum hússins sem á stendur „Til sölu (kr) $ 2,100.000.000“ og „IMF Selt“.]] '''Mótmælin á Íslandi í kjölfar efnahagskreppunnar 2008''', betur þekkt sem '''Búsáhaldabyltingin''', voru fjölmenn [[mótmæli]], sem hófust í kjölfar [[Bankahrunið á Íslandi|falls íslensku bankanna]] [[haust]]ið [[2008]]. Boðað var til mótmæla í sömu viku og bankarnir féllu. Í kjölfarið á þeim mótmælum var farið að skipuleggja svokallaða ''laugardagsfundi'' á [[Austurvöllur|Austurvelli]], auk annarra funda og aðgerða á meðal almennings. Mótmælin náðu hámarki í janúar 2009 og lyktaði með því að [[Annað ráðuneyti Geirs H. Haarde|ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar]] féll. Búsáhaldabyltingin er kennd við það að margir þátttakendur börðu sleifum á potta, pottlok og dósir til að skapa takt,<ref name="havadi" /> um leið og þeir sungu [[slagorð]] á borð við „vanhæf ríkisstjórn!“. Skilti með slagorðum eins og „Nýtt lýðveldi“, „Vér mótmælum öll“ og „Helvítis fokking fokk“ voru lýsandi fyrir andrúmsloftið á mótmælunum. Kröfur mótmælenda voru skýrar: stjórn [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankans]] og [[Ríkisstjórn Íslands|ríkisstjórnin]] áttu að víkja þar sem þær væru rúnar öllu trausti almennings. Kannanir sýndu að um fjórðungur íbúa höfuðborgarsvæðisins tók þátt í mótmælum í janúar 2009 og að mótmælin nutu víðtæks stuðnings landsmanna.<ref name="konnun" /><ref name="evaheida" /> Tveir hópar voru áberandi við skipulagningu mótmæla í byrjun: [[Mótmælasamtökin Nýir tímar]] undir forystu [[Kolfinna Baldvinsdóttir|Kolfinnu Baldvinsdóttur]] fjölmiðlakonu og [[Raddir fólksins]] undir forystu [[Hörður Torfason|Harðar Torfasonar]] tónlistarmanns. Áherslur þessara tveggja hópa voru ólíkar þar sem Nýir tímar vildu leggja áherslu á pólitíska þáttinn á meðan Raddir fólksins voru óflokkspólitísk samtök. Þekktustu mótmælafundirnir voru laugardagsfundir Radda fólksins á Austurvelli þar sem fjöldi fólks flutti ávörp, en aðgerðir fóru fram víðar, meðal annars við [[Stjórnarráð Íslands|Stjórnarráðið]], [[Þjóðleikhúsið]] og Lögreglustöðina við Hlemm. Átök mótmælenda og [[óeirðalögregla|óeirðalögreglu]] fóru stigvaxandi eftir því sem leið á mótmælin og náðu hámarki þegar Alþingi kom saman eftir jólafrí 20. janúar 2009. Líkt og Bankahrunið hefur Búsáhaldabyltingin oft verið pólitískt deiluefni. Í opinberri umræðu hefur mótmælendum verið lýst sem „múg“<ref name="silfrid" /> og mótmælunum sem „skrílslátum“.<ref>{{cite web|url=https://heimildin.is/blogg/gudmundur/bylting-ea-skrilslti/|title=Bylting eða skrílslæti?|author=Guðmundur Gunnarsson|date=16. október 2018|website=Heimildin}}</ref> Sumir gengu svo langt að halda því fram að Búsáhaldabyltingin hafi verið [[valdarán]] þar sem [[Vinstri grænir]], sem þá voru í stjórnarandstöðu, hafi efnt til mótmælanna til að steypa lögmætri ríkisstjórn af stóli. Þetta var sérstaklega áberandi í deilum um drög [[Stjórnlagaþing á Íslandi 2011|stjórnlagaráðs að nýrri stjórnarskrá]] 2012. Eftir [[Árásin á Bandaríkjaþing 2021|árásina á Bandaríkjaþing 2021]] vildu sumir Sjálfstæðismenn líkja henni við Búsáhaldabyltinguna.<ref>{{cite web|url=https://www.visir.is/g/20212059457d/sjalf-staedis-menn-vilja-leggja-bus-a-halda-byltingu-og-a-rasina-a-thinghusid-i-bandarikjunum-ad-jofnu|title=Sjálf­stæðis­menn vilja leggja bús­á­halda­byltingu og á­rásina á þinghúsið í Bandaríkjunum að jöfnu|date=11. janúar 2021|website=Vísir.is|author=Jakob Bjarnar}}</ref> == Atburðarásin == === Neyðarlögin og bankahrunið, 6. október 2008 === {{aðalgrein|Neyðarlögin}} [[Lausafjárkreppan 2007-2008]] olli því að bankar og aðrar fjármálastofnanir víða um heim urðu gjaldþrota. Stærst þessara gjaldþrota var gjaldþrot [[Lehman Brothers]] í september 2008, sem varð til þess að [[millibankalán]] stöðvuðust tímabundið. Það olli aftur greiðsluerfiðleikum íslenskra banka sem voru með stór [[kúlulán]] á gjalddaga og gátu nú ekki endurfjármagnað þau með nýjum lánum. [[Glitnir banki]] var fyrstur íslensku bankanna sem lenti í erfiðleikum og hratt af stað atburðarás sem leiddi til [[Bankahrunið á Íslandi|gjaldþrots allra þriggja stærstu íslensku bankanna]] og setningu [[neyðarlögin|neyðarlaga]] 6. október 2008. Af því tilefni ávarpaði forsætisráðherra, [[Geir H. Haarde]], landsmenn í beinni útsendingu í sjónvarpi og útvarpi: {{tilvitnun2|Á hinum pólitíska vettvangi, jafnt sem annars staðar, er mikilvægt að slíðra sverðin við þessar aðstæður. Miklu skiptir að við sýnum bæði stillingu og yfirvegun þá erfiðu daga sem nú fara í hönd, látum ekki hugfallast og styðjum hvert annað með ráðum og dáð. Á þann hátt, með íslenska bjartsýni, æðruleysi og samstöðu að vopni, munum við standa storminn af okkur. Guð blessi Ísland.|höfundur=Geir H. Haarde (6. október 2008)}} Setning neyðarlaganna og ávarp forsætisráðherra gerðu almenningi á Íslandi ljóst að fjármálakerfið væri að hrynja með [[Efnahagskreppan á Íslandi 2008-2011|alvarlegum afleiðingum]] fyrir íslenskt efnahagslíf. === Samstöðutónleikar á Austurvelli, 8. október 2008 === Tveimur dögum eftir setningu neyðarlaganna, eða þann 8. október 2008, boðaði [[Bubbi Morthens]] til samstöðutónleika á [[Austurvöllur|Austurvelli]] um hádegið undir yfirskriftinni „Krónan er fallin“.<ref>{{tímarit.is|3634868|Bubbi þjappaði saman þjóðinni|blað=24 stundir|útgáfudagsetning=9. október 2008|blaðsíða=30}}</ref><ref>{{tímarit.is|4201399|Ládeyða á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=9.10.2008|blaðsíða=42}}</ref> Um 1000-1500 manns mættu og allt gekk vel fyrir sig.<ref name=":2" /> Mikið var um fjölskyldufólk með börn, og margir að maula á nesti á meðan tónleikunum stóð. Hljómsveitin [[Buff (hljómsveit)|Buff]] lék með Bubba auk þess sem rapparinn [[Poetrix]] kom fram. Bubbi flutti meðal annars nýtt lag sem hann hafði samið kvöldið áður og hét „Ein stór fjölskylda“. Lagið samdi hann fyrir þennan samstöðufund, en það var frumflutt á [[Rás 2]] um morguninn og svo stuttu síðar á [[Bylgjan|Bylgjunni]]. === Fyrstu mótmælin, 10. október 2008 === Fjórum dögum eftir setningu neyðarlaganna, eða föstudaginn 10. október, var boðað til fyrstu mótmælanna á samskiptamiðlinum [[Facebook]] vegna þess ástands sem skapast hefði við fall bankanna. Fólk var hvatt til að mæta á [[Arnarhóll|Arnarhól]] til að krefjast þess að [[Davíð Oddsson]] seðlabankastjóri segði af sér.<ref name=":0">{{cite book|author=Stefán Gunnar Sveinsson|year=2013|title=Búsáhaldabyltingin: Sjálfsprottin eða skipulögð?|location=Reykjavík|publisher=Almenna bókafélagið}}</ref> Samkvæmt frétt [[Reuters]]-fréttastofunnar mættu um 200 manns á mótmælin.<ref name=":0" /> Síðar færðu mótmælendur sig að [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankanum]]. Allt gekk vel fyrir sig á meðan mótmælunum stóð.<ref name=":2">{{cite report|author=Geir Jón Þórisson|date=30. júní 2012|title=Samantekt á skipulagi lögreglu við mótmælin 2008 til 2011|url=https://rafhladan.is/handle/10802/11046|publisher=Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu}}</ref> Nokkrir mótmælendur urðu ósáttir við það þegar einn úr þeirra hópi fór að syngja „[[Internationalinn]]“ (alþjóðlegt baráttulag [[kommúnismi|kommúnista]]). Sumir létu sig hverfa í kjölfarið þar sem þeir töldu mótmælin vera orðin „of rauð“.<ref name=":0" /> Skipuleggjendum var í kjölfarið ráðlagt að hafa meiri fyrirvara á mótmælunum, sleppa „Nallanum“ og kaupa almennilegt [[gjallarhorn]].<ref name=":0" /> === Samstöðufundur á Ingólfstorgi, 17. október 2008 === Þann 17. október 2008 hélt leikarinn [[Karl Ágúst Úlfsson]] samstöðufund á [[Ingólfstorg]]i. Þetta voru ekki mótmæli heldur [[trommuhringur]] til að sýna að þegar hver og einn leggur fram það sem hann hefur fram að færa þá ná allir að spila saman.<ref name="havadi">{{cite journal|author=Njörður Sigurjónsson|year=2015|title=Hávaði búsáhaldabyltingarinnar|journal=Ritið|volume=15|number=3|pages=137-159|url=https://timarit.is/page/6565669?iabr=on}}</ref> Honum fannst þjóðin þurfa mest á því að halda á þessum erfiðu tímum, að finna að við eigum öll hagsmuna að gæta og að allir þyrftu að leggjast á eitt til að komast á réttan kjöl. Karl Ágúst stóð að samstöðufundinum ásamt fyrirtækinu Practical.<ref>{{Tímarit.is|4008901|Trommað í takt|útgáfudagsetning=18. október 2008|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=1}}</ref> === Annar mótmælafundur, 18. október 2008 === Annar mótmælafundurinn var boðaður klukkan 3, laugardaginn 18. október 2008. Þessi fundur var mun betur skipulagður en sá fyrsti og notaðist við hljóðkerfi og lítið færanlegt svið sem [[Reykjavíkurborg]] útvegaði og komið var fyrir við [[Landsímahúsið]] á [[Austurvöllur|Austurvelli]], líkt og á samstöðutónleikum Bubba 10 dögum fyrr. Aðstandendur voru Hörður Torfason, Kolfinna Baldvinsdóttir, [[Dr. Gunni]] og Andri Sigurðsson. Líkt og á fyrsta fundinum var helsta krafan afsögn seðlabankastjóra. Ræðumenn á fundinum voru [[Þráinn Bertelsson]], rithöfundur,<ref>[http://www.youtube.com/watch?v=RB13PYRcVvE YouTube: Ræða Þráins Bertilssonar 18. október, 2008]</ref> [[Þorvaldur Gylfason]], prófessor við Háskóla Íslands,<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2008/10/thg181008.pdf Raddir fólksins: Ræða - Þorvaldur Gylfason 18. október, 2008.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> [[Ragnheiður Gestsdóttir]], rithöfundur, [[Biggi Veira|Birgir Þórarinsson]], tölvunarfræðingur og tónlistarmaður, og Kolfinna Baldvinsdóttir, fjölmiðlakona. <gallery> Image:W02 Hördur Torfason Organizer.JPG|Hörður Torfason Image:W02 Protesters 07933.JPG Image:W02 Protesters Auturvöllur 07942.JPG Image:W02 Collection 07946.JPG Image:W02 Austurvöllur 07957s.JPG </gallery> === Þriðji mótmælafundur, 25. október 2008 === Þriðji mótmælafundurinn var haldinn laugardaginn 25. október 2008. Nokkur fjöldi safnaðist saman á Austurvelli þar sem [[Einar Már Guðmundsson]], rithöfundur, [[Guðmundur Gunnarsson]], formaður Rafiðnaðarsambandsins, og [[Jón Baldvin Hannibalsson]], fyrrverandi ráðherra, héldu ræður. Eftir fundinn var farið í mótmælagöngu að [[Ráðherrabústaðurinn|Ráðherrabústaðnum]] þar sem hrópað var „brennum bankana!“ um leið og fáni [[Landsbankinn|Landsbankans]] var brenndur. === Fjórði mótmælafundur, 1. nóvember 2008 === Fjórði laugardagsfundurinn var haldinn á Austurvelli laugardaginn 1. nóvember 2008. Í þetta sinn var mótmælaganga frá [[Hlemmur|Hlemmi]] yfir á Austurvöll. Fjórir vörubílar óku á undan göngunni og þeyttu flautur. [[Sturla Jónsson]], einn af forystumönnum í [[mótmæli vörubílstjóra á Íslandi 2008|mótmælum vörubílstjóra]] fyrr þetta sama ár, var einn ræðumanna. Aðrir ræðumenn voru Pétur Tyrfingsson sálfræðingur, Lárus Páll Birgisson sjúkraliði, Ernesto Ortiz veitingamaður, Óskar Ástþórsson leikskólakennari og Birgir Þórarinsson tónlistarmaður. Allt fór vel fram og var áætlaður fjöldi 1000-1500 manns.<ref>{{tímarit.is|4009688|Á annað þúsund mótmæltu|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=2.11.2008|blaðsíða=1}}</ref> Dúkka var hengd upp á hliðið í Austurstræti.<ref name=":2" /> === Fimmti mótmælafundur, 8. nóvember 2008 === [[Image:W05 Buags flag 8282.JPG|thumb|Bónusfáninn á Alþingishúsinu.]] Fimmti laugardagsfundurinn var haldinn 8. nóvember 2008. Ræðumenn voru Ragnheiður Gestsdóttir rithöfundur, Sigurbjörg Árnadóttir fyrrverandi fréttamaður RÚV í Finnlandi, Arndís Björnsdóttir kennari og Einar Már Guðmundsson rithöfundur.<ref>[http://www.youtube.com/watch?v=8nKnTc7DV8U YouTube: Ræða - Einar Már Guðmundsson 8. nóvember, 2008.]</ref> Þetta voru fjölmennustu mótmælin til þessa en samkvæmt lögreglu voru á fjórða þúsund manns mætt á Austurvöll þar sem mótmælin höfðu verið boðuð.<ref name=":2" /> Skömmu eftir að mótmælin hófust klifraði mótmælandi ([[Haukur Hilmarsson]]) upp á þak [[Alþingishúsið|Alþingishússins]] og dró [[Bónus (verslun)|Bónus]]fána að húni á fánastöng hússins. Lögreglumenn fóru á bak við húsið til að gæta að honum og nokkur fjöldi mótmælanda safnaðist þar saman í kjölfarið. Þegar fánamaðurinn kom niður reyndi lögregla að handtaka hann, en mótmælendur komu í veg fyrir það og hann slapp. Mótmælin færðust þá aftur inn á Austurvöll þar sem mótmælendur köstuðu skyri og eggjum í Alþingishúsið. Talsverður hiti var í fólki og átti lögreglan á köflum í basli með að halda aftur af mótmælendum.<ref name=":2" /><ref>{{tímarit.is|4010083|Á fjórða þúsund mótmælti|blað=Vísir|útgáfudagsetning=9. nóvember 2008|blaðsíða=4}}</ref> Frásagnir af ástandinu þennan dag voru mismunandi. Daníel Sigurbjörnsson sagði í viðtali í ''[[Morgunblaðið|Morgunblaðinu]]'' 10. nóvember:<blockquote>„Ástandið var mun alvarlegra í portinu en fjölmiðlar hafa sagt frá. Lögreglumenn voru þar í hættu; þeir kallaðir öllum illum nöfnum og margsinnis hótað lífláti [...] Ég fór inn í portið þegar maðurinn birtist uppi á þaki með Bónusfánann. Þegar einn lögreglumaðurinn ætlaði upp stigann gerði maður í portinu sig líklegan til að kippa honum aftur niður og það hefði valdið stórslysi. Mér tókst einhvern veginn að hindra manninn og var kallaður öllum illum nöfnum fyrir vikið og grýttur með eggjum, jógúrt og tómötum. Ástandið var mun alvarlegra en menn gera sér grein fyrir. Mér fannst öryggi mínu ógnað þrátt fyrir að hafa aðeins ætlað að taka þarna nokkrar myndir fyrir sjálfan mig.“<ref name=":4">{{tímarit.is|4203627|Margmenni við mótmæli á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|höfundur=Halldór Armand Ásgeirsson|útgáfudagsetning=10 nóvember 2008|blaðsíða=8}}</ref></blockquote> [[Ingvar Á. Þórisson]] kvikmyndagerðamaður sagði í ''Morgunblaðinu'' sama dag:<blockquote>„Sá sem strengdi upp Bónus-fánann uppskar mikið lof fyrir og í kjölfarið safnaðist fólk saman inni í portinu þar sem stiginn var. Þar voru aðeins þrír lögreglumenn. Maður heyrði seinna meir að það voru einhverjir tuddar þarna tilbúnir í slagsmál við lögregluna en ég held nú að það hafi verið lítil hætta á því að þau yrðu. Ég tel að það sé langt í að hér sjóði eitthvað upp úr.“</blockquote> Hann taldi lögregluna hafa brugðist vel við mótmælunum. „Ég var þarna fremst og fannst lögreglan bregðast hárrétt við. Þeir voru ekki með neinar brynsveitir og létu ekki æsa sig upp í neitt.“<ref name=":4" /> Á þessum mótmælum mætti [[Gunnar Már Pétursson]] myndlistarmaður í fyrsta sinn með skilti sem á stóð slagorðið „Helvítis fokking fokk!“.<ref>{{cite web|url=https://www.flickr.com/photos/johannesgunnar/3013903904/in/album-72157609177016624|author=Jói Gunnar|website=Flickr|title=Helvítis Fokking Fokk!|date=8.11.2008}}</ref> Þetta átti eftir að verða nokkurs konar einkennisslagorð Búsáhaldabyltingarinnar sem lýsti óánægju án þess að setja fram stefnu eða kröfu um breytingar. <gallery> Image:W05 Speaker Ragnheidur Gestsdottir 08323.JPG|Ragnheiður Gestsdóttir. Image:W05 Protesters Austurvöllur 08325.JPG|Mótmælendur með skilti. </gallery> === Sjötti mótmælafundur, 15. nóvember 2008. === Sjötti laugardagsfundurinn var haldinn 15. nóvember 2008. Ræðumenn voru [[Andri Snær Magnason]] rithöfundur,<ref>{{cite web|archive-url=https://vefsafn.is/is/20130402175817mp_/http://raddirfolksins.info/wp-content/uploads/2009/01/asm151108.pdf|url=http://raddirfolksins.info/wp-content/uploads/2009/01/asm151108.pdf|archive-date=2.4.2013|title=Hugsjónin Ísland|author=Andri Snær Magnason|date=15.11.2008|website=Raddir fólksins}}</ref> Viðar Þorsteinsson heimspekingur<ref>{{cite web|archive-url=https://vefsafn.is/is/20130402175817mp_/http://raddirfolksins.info/wp-content/uploads/2009/01/vth151108.pdf|url=http://raddirfolksins.info/wp-content/uploads/2009/01/vth151108.pdf|archive-date=2.4.2013|title=Ræða Viðars Þorsteinssonar á Austurvelli 15. nóv 2008|author=Viðar Þorsteinsson|date=15.11.2008|website=Raddir fólksins}}</ref> og [[Kristín Helga Gunnarsdóttir]] rithöfundur. Lúðrasveit Íslands undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum. Taldi lögregla að um 6000 manns hefðu mætt á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|4204103|Vaxandi styrkur mótmæla|útgáfudagsetning=17.11.2008|blaðsíða=4|blað=Morgunblaðið}}</ref> <blockquote>Mikill hiti var í fundarmönnum og ljóst að fólk krefst aðgerða. Þúsundir manna öskruðu já háum rómi þegar Hörður Torfason, tónlistarmaður og skipuleggjandi mótmælanna, spurði fólk hvort það vildi stjórn Seðlabankans burt. Sömu sögu var að segja þegar hann spurði hvort fólk vildi stjórn Fjármálaeftirlitsins, spillingaröflin og ríkisstjórnina burt. Þúsundraddað já kvað við. Rétt eins og fólk krafðist kosninga í vor með háværu já-svari.<ref>{{cite web|url=http://www.dv.is/frettir/2008/11/15/serfraedingur-i-ad-gelda-og-svaefa/|archive-url=https://vefsafn.is/is/20130502181530/http://www.dv.is/frettir/2008/11/15/serfraedingur-i-ad-gelda-og-svaefa/|website=DV.is|date=15. nóvember, 2008|title=Sérfræðingur í að gelda og svæfa|archive-date=2.5.2013}}</ref></blockquote> Eftir fundinn kastaði fólk eggjum, skyri og klósettrúllum í Alþingishúsið. Kveikt var í klósettrúllu á tröppum hússins, en lögreglan slökkti eldinn.<ref>{{tímarit.is|4010468|Kröfðust lýðræðis|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=16.11.2008|blaðsíða=6}}</ref> Um kvöldið voru vel sóttir samstöðutónleikar í [[Laugardalshöll]] þar sem íslenskt tónlistarfólk bauð til ókeypis tónleika. Meðal flytjenda voru [[Stuðmenn]], [[Buff (hljómsveit)|Buff]], [[Ný dönsk]], [[Ragnheiður Gröndal]], [[Lay Low]], [[Sálin hans Jóns míns (hljómsveit)|Sálin hans Jóns míns]], [[Baggalútur]] og [[HAM (hljómsveit)|Ham]].<ref>{{tímarit.is|4204139|Hlýleg stemning á samstöðutónleikum|útgáfudagsetning=17.11.2008|blað=Morgunblaðið|blaðsíða=40}}</ref> <gallery> image:W06 Speaker Vidar Thorsteinsson 08339.JPG|Viðar Þorsteinsson image:W06 Protesters 08361.JPG|Mótmælaskilti Image:W06 Andri Snær Magnason Speaker 08345.JPG|Andri Snær Magnason </gallery> === Sjöundi mótmælafundur, 22. nóvember, 2008. === Sjöundi laugardagsfundurinn var haldinn 22. nóvember 2008. Ræðumenn voru Sindri Viðarsson sagnfræðinemi, [[Katrín Oddsdóttir]] laganemi og [[Gerður Pálmadóttir]], atvinnurekandi í Hollandi. Lúðrasveit Íslands undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum og [[Hjalti Rögnvaldsson]] las baráttuljóð. <blockquote>Katrín sagði meðal annars ríkisstjórnina hafa brotið mannréttindi Íslendinga þegar skrifað var undir lánabeiðni til Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Þá væri það ekki ákvörðun þeirra Ingibjargar Sólrúnar og Geirs Haarde hvort gengið yrði til kosninga, eins og þau hafa sagt ekki tímabært. Hún lauk máli sínu með hrópunum "Góðir Íslendingar, við látum ekki kúga okkur" og uppskar mikinn fögnuð viðstaddra." <ref>{{tímarit.is|4010848|Mótmælendur gerast háværari|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=23. nóvember, 2008|blaðsíða=2}}</ref></blockquote> Eftir fundinn var aðgerðahópurinn [[Neyðarstjórn kvenna]] með gjörning þar sem styttan af Jóni Sigurðssyni var klædd í bleikan kjól.<ref>{{cite web|url=https://www.visir.is/g/2008435809d/jon-sigurdsson-klaeddur-i-kjol|title=Jón Sigurðsson klæddur í kjól|dags=22.11.2008|website=Vísir.is}}</ref> <gallery> Image:W07 Band2.JPG|Lúðrasveit Íslands leikur Image:W07 Hjalti Rögnvaldsson 08679.JPG|Ljóðalestur Hjalti Rögnvaldsson Image:W07 Protesters 8727.JPG|Mótmælendur með skilti sem á stendur „Vér mótmælum öll“ Image:W07 Katrin Oddsdottir speaker 08700.JPG|Katrín Oddsdóttir flytur erindi Image:W07 Protesters 8713.JPG|Mótmælendur </gallery> === Áhlaup á lögreglustöðina, 22. nóvember 2008 === {{aðalgrein|Áhlaupið á lögreglustöðina við Hverfisgötu 22. nóvember 2008}} Föstudaginn 21. nóvember var [[Haukur Hilmarsson]] handtekinn af lögreglunni fyrir að hafa klifrað upp í byggingarkrana í tengslum við mótmæli [[Saving Iceland]] á [[Kárahnúkavirkjun|Kárahnjúkum]] árið 2005. Margir töldu að tilgangur handtökunnar væri sá einn að taka hann úr umferð fyrir mótmælin um helgina.<ref>{{cite web|url=http://this.is/nei/?p=893|title=Lögregla tekur mótmælanda úr umferð|website=Nei.|date=22.11.2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090130162516/http://this.is/nei/?p=893|archive-date=30.1.2009}}</ref> Í ræðu sinni á laugardagsmótmælunum daginn eftir fordæmdi Hörður Torfason handtökuna og hvatti viðstadda til að fylkja liði að lögreglustöðinni á Hverfisgötu þar sem Haukur var í haldi. Milli 500 og eitt þúsund manns söfnuðust saman fyrir utan lögreglustöðina þar sem slagorðin „Út með Hauk! Inn með Geir!“ voru hrópuð. Mannfjöldinn braut sér leið í gegnum útidyr hússins, en var hrakinn frá af lögregluliði í óeirðabúningum sem beitti piparúða. Fimm þurftu að leita sér aðhlynningar á slysavarðstofu og erlendis var fjallað um atburðinn eins og óeirðir. Um klukkan 18:00 bárust þær fréttir að Hauki hefði verið sleppt úr haldi og að óþekktur aðili hefði greitt fyrir hann sektina sem hann var handtekinn fyrir að hafa ekki greitt.<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/skyringar/frettaskyringar/nr/89|author=Ásgeir H. Ingólfsson|title=Grátið eggjarauðutárum|website=Smugan|archive-url=https://vefsafn.is/is/20110106122642/http://www.smugan.is/skyringar/frettaskyringar/nr/89|archive-date=1.1.2011}}</ref><ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/11/22/fanganum_sleppt/|title=Fanganum sleppt|website=mbl.is|date=22.11.2008}}</ref> === Útifundur og borgarafundur, 24. nóvember 2008 === Mánudaginn 24. nóvember stóðu [[BSRB]] og fleiri samtök fyrir útifundi á Ingólfstorgi undir yfirskriftinni „Verjum velferðina“. Þar var borin upp vantrauststillaga á ríkisstjórnina og Alþingi og nokkrir fóru inn á þingpalla. Um 1000 manns voru á torginu og allt gekk vel fyrir sig. Um kvöldið var fjölmennur [[opinn borgarafundur]] í [[Háskólabíó]]i, en þar gekk líka allt vel fyrir sig.<ref name=":2" /> Sýnt var frá fundinum í beinni útsendingu á [[RÚV]]. Á þeim fundi mælti [[Ingibjörg Sólrún Gísladóttir]] hin fleygu orð „Þið eruð ekki þjóðin“ við lítinn fögnuð viðstaddra.<ref>{{tímarit.is|4011594|Góð vika/slæm vika|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=56|útgáfudagsetning=29.11.2008}}</ref> === Áttundi mótmælafundur, 29. nóvember 2008 === Áttundi laugardagsfundurinn var haldinn 29. nóvember 2008. Ræðumenn í þetta sinn voru [[Illugi Jökulsson]] rithöfundur,<ref>{{cite web|url=http://www.dv.is/blogg/tresmidja/2008/11/29/gerum-thad-theirra/|title=Gerum það án þeirra|website=DV.is/blogg: Ræða|author=Illugi Jökulsson|date=29.11.2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20100326161528/http://www.dv.is/blogg/tresmidja/2008/11/29/gerum-thad-theirra/|archive-date=26.3.2010}}</ref> Kristín Tómasdóttir frístundaráðgjafi, og [[Stefán Jónsson (f. 1964)|Stefán Jónsson]] leikstjóri.<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/pistlar/raedur/nr/183|title=Stefán Jónsson á Austurvelli 29. nóvember 2008|author=Stefán Jónsson|date=29.11.2008|archive-date=2008-12-04|archive-url=https://web.archive.org/web/20081204013021/http://smugan.is/pistlar/raedur/nr/183|access-date=2024-11-18|url-status=bot: unknown}}</ref> Á fimmta þúsund manns mættu á fundinn, þrátt fyrir kulda, og góð stemning var í hópnum.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/forsida/2008/11/29/segir_goda_stemningu_a_motmaelafundi/|vefsíða=mbl.is|date=29. nóvember, 2008|title=Segir góða stemningu á mótmælafundi|archive-date=6.10.2017|archive-url=https://vefsafn.is/is/20171006173230/http://www.mbl.is/frettir/forsida/2008/11/29/segir_goda_stemningu_a_motmaelafundi/}}</ref> Þátttakendum bauðst að undirrita „uppsagnarbréf“ handa völdum ráðamönnum.<ref>{{tímarit.is|4011987|Ráðamönnum sagt upp|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=30. nóvember 2008|blaðsíða=1}}</ref> === Mótmæli við Stjórnarráðið og Seðlabankann, 1. desember 2008 === [[Mynd:W08_Protesters_Arnarhóll_9424.JPG|thumb|Mótmælendur á Arnarhóli.]] Mánudaginn 1. desember 2008 (fullveldisdaginn) mætti hópur mótmælanda fyrir utan [[Stjórnarráð Íslands|Stjórnarráðið]]. [[Eva Hauksdóttir]] fór þar fremst í flokki ásamt átta manns. Hélt fólkið á svörtum og rauðum fánum. Eva Hauksdóttir fór með ýmiss konar þulur og særingar ásamt því að hópurinn kastaði kjötstykkjum á Stjórnarráðið og á grasblettinn þar fyrir framan. Eftir um hálfa klukkustund fór hópurinn í átt að [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankanum]]. Eva Hauksdóttir fór með lögreglumanni að afgreiðsluborði bankans og óskaði eftir því að fá að hitta [[Davíð Oddsson]] Seðlabankastjóra. Nokkur hópur af mótmælendum hafði komið sér fyrir í anddyrinu ásamt Evu og var farið að láta ófriðlega. [[Lögregla|Lögreglan]] vísaði fólkinu út. Í framhaldinu fór Eva til fundar við Davíð Oddson. Eftir fundinn kom [[Eva Hauksdóttir|Eva]] út með brúðu í líki Davíðs og framdi þar gjörning sem gekk út á að bera Davíð úr bankanum. Á [[Arnarhóll|Arnarhóli]] höfðu um 1000 manns safnast saman þegar mest var. Þar höfðu [[Borgarahreyfingin]] og [[Mótmælasamtökin Nýir tímar]] hvatt fólk til að koma saman á þjóðfundi um fullveldið. Síðar tók fólk að streyma þaðan að [[Seðlabanki|Seðlabankanum]]. Þegar hópurinn hafði náð áfangastað var ástandið orðið mjög eldfimt og nokkrir mótmælendur komnir á þak bankans. Margt fólk safnaðist fyrir í anddyrinu sem varð til þess að lögreglan gaf skipun um að rýma anddyrið. Þetta var gert nokkrum sinnum með litlum árangri sem varð til þess að lögreglan hótaði að nota [[Piparúði|piparúða]] á mótmælendur. Það kom þó aldrei til þess þar sem lögreglan átti samtal við mótmælendur sem töluðu um þeir vildu fara út með einhverri reisn og helst ekki fyrr en eftir einhvern tíma. Þá voru þau fyrirmæli gefin út til aðgerðahópa lögreglu að beita ekki neinni hörku við að koma mótmælendum út. Ágætlega gekk hjá lögreglu að koma fólkinu út en þó voru um 100 manns sem ekki vildu fara. Lögreglan gerði þá samkomulag við mótmælendur að ef þeir myndu bakka með sína lögreglumenn þá myndu mótmælendur fara út. Þetta gekk eftir og tókst lögreglu að rýma anddyrið án þess að til átaka kæmi.<ref name=":2" /> === Níundi mótmælafundur, 6. desember 2008 === Níundi mótmælafundurinn var haldinn laugardaginn 6. desember 2008. Ræðumenn voru [[Gerður Kristný]] rithöfundur og Jón Hreiðar Erlendsson fyrrum vörubílstjóri. Lúðrasveit Íslands undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum. Um 1500 manns sóttu fundinn, en þar boðaði Hörður Torfason upphaf „skyndiaðgerða“: <blockquote>Um 1.500 manns sóttu mótmælafund vegna efnahagsástandsins á Austurvelli í gær. Skipuleggjandi boðar til aðgerða með klukkustundar fyrirvara í vikunni. MÓTMÆLI Það er ekki nóg að halda mótmælafundi einu sinni í viku. Nú taka við skyndiaðgerðir. <ref>[http://vefblod.visir.is/index.php?s=2629&p=66525 Fréttablaðið 7. desember, 2008. Boða skyndiaðgerðir.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> Stöð 2 Kvöldfréttir.<ref>[http://vefmidlar.visir.is/?channelID=&programID=d93d6ddc-f3df-4c27-90e2-28d49738f306&mediaSourceID=fbf147c6-d35e-4e1f-afe5-83fa8b4abb8f&mediaClipID=7f98a25e-45ce-4eb3-a65a-1213e38650b5 Stöð 2 6. desember, 2008. Kvöldfréttir]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref></blockquote> Fundurinn var boðaður kl. 14:00. Fáir mættu á mótmælin í byrjun eða um 200-300 manns. [[Lögreglan á Íslandi|Lögreglan]] fylgdist með ákveðnum einstaklingum sem mest voru áberandi á mótmælunum við Seðlabankann þann 1. desember. Um klukkan 15:00 sást til tveggja pilta klifra upp á svalir fyrir ofan inngang Alþingishússins með skilti sem á stóð „Elskaðu land þitt“ og tilvísun í netslóð sem vísaði á sönglag á netinu. Eftir að þeir voru búnir að koma upp skiltinu fóru þeir niður. Stóðu mótmælin yfir til klukkan 15:31 og þegar mest var voru um 1000 manns á mótmælunum samkvæmt lögreglu. Eftir að mótmælunum lauk urðu nokkrir einstaklingar eftir á svæðinu og klukkan 16:02 kölluðu lögreglumenn lið sitt til baka en lögreglan hafði fylgst grant með mótmælunum sem fóru fram án átaka.<ref name=":2" /> Dreifimiðum var dreift á mótmælunum þar sem boðað var til nýrra mótmæla þann 8. desember á Austurvelli. Fyrirsögn dreifimiðanna var „TÍMI FYRIR AÐGERÐIR“ og stóð þar að þau mótmæli yrðu „annað stig“ í baráttu mótmælenda fyrir breytingum sem felast meðal annars í því að „raunverulega framkvæma þær ágætu hugmyndir sem fram hafa komið og hvernig megi ná fram réttlætinu. Ekki láta þig vanta, vertu með í aðgerðum gegn yfirvaldinu, vertu með í Byltingunni!“.<ref name=":2" /> === Mótmæli í Alþingishúsinu, 8. desember 2008 === {{aðalgrein|Nímenningarnir}} Mánudaginn 8. desember 2008 freistaði hópur um 30 mótmælenda þess að komast á palla Alþingis. Þingverðir og lögregla meinuðu fólkinu að komast á þingpalla. Níu úr þessum hóp voru síðar ákærð fyrir árás á sjálfræði Alþingis. Í ákæru sem þeim var birt 1. mars segir að fólkið sé ákært fyrir: <blockquote>... brot gegn valdstjórninni, almannafriði og allsherjarreglu og húsbrot með því að hafa, þann 8. desember 2008, ásamt hópi óþekktra manna, í heimildarleysi ruðst inn í Alþingishúsið við Austurvöll meðan á þingfundi stóð. ... Með háttsemi sinni rufu ákærðu friðhelgi Alþingis og starfsfrið auk þess sem öryggi Alþingis var hætta búin.<ref>{{cite web |url=http://www.rvk9.org/2010/05/21/ak%c3%a6rurnar-a-hendur-nimenningunum/ |title=rvk9.org, stuðningssíða nímenninganna. sótt 29. september 2010 |access-date=2010-10-01 |archive-date=2011-02-01 |archive-url=https://web.archive.org/web/20110201050856/http://www.rvk9.org/2010/05/21/ak%C3%A6rurnar-a-hendur-nimenningunum/ |url-status=dead }}</ref></blockquote> Tveir mótmælendanna komust upp á áhorfendapalla Alþingis, Snorri Páll Jónsson Úlfhildarson og óþekkt kona. Áður en hann var dreginn niður náði Snorri að hrópa af pöllunum: {{tilvitnun2|Þetta hús þjónar ekki tilgangi sínum lengur, drullið ykkur út.<ref>{{cite web|url=http://attac.is/index.php?option=com_content&view=article&id=109:raeea-solveigar-jonsdottur-a-austurvelli-15-mai-2010|website=attac.is|title=Ég ákæri ykkur. Ræða Sólveigar Jónsdóttur á Austurvelli 15. maí 2010|author=Sólveig Jónsdóttir|date=15. maí 2010|access-date=2010-10-01|archive-date=2016-03-05|archive-url=https://web.archive.org/web/20160305102100/http://attac.is/index.php?option=com_content&view=article&id=109:raeea-solveigar-jonsdottur-a-austurvelli-15-mai-2010|url-status=dead}}</ref>}} Hópur sem kallaði sig „Aðgerð Aðgerð“ lýsti yfir ábyrgð á aðgerðunum. Til nokkurra átaka kom fyrir utan þinghúsið þegar félagar hinna handteknu reyndu að frelsa þá úr klóm lögreglu. Lögreglan var með sérstakan viðbúnað á lögreglustöðinni við Hverfisgötu af ótta við sams konar umsátursástand og 22. nóvember. Ekki kom þó til þess.<ref>{{tímarit.is|6449496|„Út, út, drullið ykkur út“|blað=DV|útgáfudagsetning=9.12.2008|blaðsíða=8|höfundur=Atli Már Gylfason}}</ref> === Mótmæli við Ráðherrabústaðinn, 9. desember 2008 === Nokkrir tugir manns komu saman við [[Ráðherrabústaðurinn|Ráðherrabústaðinn]] við [[Tjarnargata|Tjarnargötu]] til að mótmæla ríkisstjórnarfundi sem þar fór fram, þriðjudaginn 9. desember. Hópurinn stillti sér upp í götunni og kom þannig í veg fyrir að ráðherrarnir kæmust að húsinu frá Tjarnargötu. Ráðherrarnir gengu þá inn bakdyramegin í gegnum garðinn ofan við húsið, frá [[Suðurgata|Suðurgötu]]. Eftirfarandi tilkynning var send út vegna aðgerðarinnar: <blockquote>Pólitísk aðgerð, 9.desember 2008, við Ráðherrabústaðinn við Tjarnargötu: Við, fólkið, komum í veg fyrir inngöngu inn í Ráðherrabústaðinn við Tjarnargötu og stöðvum þar með áframhaldandi valdníðslu ráðamanna. Peningar hafa stýrt fólki á kostnað réttinda þeirra og ráðamenn og þeirra klíkur hafa hagrætt fjármagni eftir eigin hagsmunum. Sú hagræðing hefur ekki skilað sér í réttlátu samfélagi, réttlátum heimi. Tími aðgerða er runninn upp, því réttlátt samfélag er ekki einungis mögulegt, heldur er það skylda okkar að berjast fyrir því!<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/frettir/frettir/nr/290|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090220132513/www.smugan.is/frettir/frettir/nr/290|archive-date=20.2.2009|title=Ráðherrum varnað inngöngu|website=Smugan|date=9. desember 2008}}</ref></blockquote> Tveir voru handteknir fyrir að hlýða ekki tilmælum lögreglu.<ref>{{cite web|url=http://logregla.is/displayer.asp?cat_id=1040&module_id=220&element_id=13128|title=Tveir mótmælendur handteknir|website=Lögregluvefurinn|date=9 desember 2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090424114011/http://www.logregla.is/displayer.asp?cat_id=1040&module_id=220&element_id=13128|archive-date=24.4.2009}}</ref> Í ''Morgunblaðinu'' var því slegið föstu að mótmælendur við Ráðherrabústaðinn væri sami „[h]ópur mótmælenda sem efndi til mótmæla í Alþingishúsinu [8. desember]“.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/12/09/motmaeli_vid_radherrabustadinn/|title=Mótmæli við Ráðherrabústaðinn|website=Mbl.is|date=9. desember 2008|retrieved=4. október 2010}}</ref> === Tíundi mótmælafundur, 13. desember 2008 === Tíundi laugardagsfundurinn var haldinn á Austurvelli 13. desember 2008. Um 1000 manns mættu á fundinn og sýndu samstöðu með 17 mínútna þögn í stað ræðuhalda. Á Akureyri tóku um 150 manns þátt í mótmælum undir yfirskriftinni „Virkjum lýðræðið“.<ref>{{tímarit.is|4015159|Lögreglan gaf fólki kakóbolla|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=4|útgáfudagsetning=14.12.2008}}</ref> <gallery> Image:W10 Hördur Torfason organizer 9761.JPG|Tíunda vikan og tíu útikerti við Alþingishúsið. Image:W10 Protesters 9755.JPG|Mótmælaskilti. Image:W10 Protesters 9825.JPG|Neyðarstjórn kvenna. </gallery> === Mótmæli við bankana, 17. desember 2008 === Boðuð mótmæli miðvikudaginn 17. desember áttu að hefjast kl. 9:00 við Austurvöll og þaðan átti að halda í bankana. Strax kl. 09:17 voru um 30 mótmælendur komnir inn á skrifstofur [[Landsbankinn|Landsbankans]] í [[Kirkjustræti]], flestir grímuklæddir og var óskað eftir aðstoð lögreglu við að koma þeim út. Hópurinn hélt þá í Landsbankann við [[Austurstræti]]. Þá hafði mótmælendum fjölgað í um 50 manns. Þau komu sér fyrir á 2. hæð hússins og stóð viðveran til um kl. 10:00 eða þar til ákveðið var að fara að Landsbankanum við Laugaveg 77. Þegar komið var í bankann skipti hópurinn sér í tvo minni hópa. Einn hópurinn fór á skrifstofurnar og hinn hélt til í afgreiðslusal. Eftir skamma stund yfirgáfu mótmælendur bankann og fóru á kaffihús [[Hljómalind]]ar við Laugarveg.<ref name=":2" /> Fólkið mótmælti meðal annars ráðningu [[Tryggvi Jónsson|Tryggva Jónssonar]] fyrrverandi aðstoðarforstjóra [[Baugur Group|Baugs]] til Landsbankans og hrópaði slagorðið „Borgið ykkar skuldir sjálf“.<ref>{{tímarit.is|4015405|Mótmælt í tveimur löndum|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=18.12.2008|blaðsíða=2}}</ref> Um kl. 13:00 var lögregla kölluð til vegna hóps mótmælenda á 101 Hotel við [[Hverfisgata|Hverfisgötu]] 10. Þeir biðu þar eftir [[Björgólfur Thor Björgólfsson|Björgólfi Thor Björgólfssyni]] sem var staddur á hótelinu. Mótmælendur sættust á að fara út eftir viðræður við lögreglu. Þegar mótmælendur voru komnir út gekk [[Jón Ásgeir Jóhannesson]] út af hótelinu og samkvæmt lögreglu veittust þeir að honum og reyndu að hefta för hans.<ref name="gudjonheidar" /><ref name=":2" /><ref>{{tímarit.is|4015407|Veist að Jóni Ásgeiri í gær|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=18.12.2008|blaðsíða=4}}</ref> Á bloggsíðu Guðjóns Heiðars Valgarðssonar, eins af mótmælendunum, segir hann:<blockquote>Þegar Jón Ásgeir kom út spurði ég hann hvort hann hafi stöðvað frétt [[DV]], hann veitti ekki svör og ætlaði greinilega ekki að staldra við og spjalla. Því tók ég mér snjóbolta í hönd og henti honum í smettið á Jóni. Fleiri fylgdu í kjölfarið og fékk Jón vænar gusur af snjóslugsi yfir fína jakkann sinn.<ref name="gudjonheidar">{{cite web|url=https://frussukusk.blog.is/blog/frussukusk/entry/747924/|title=Ég kastaði snjóbolta í Jón Ásgeir Jóhannesson|author=Guðjón Heiðar Valgarðsson|date=17.12.2008|website=Blog.is}}</ref></blockquote>Einnig segir hann að það hafi verið afar frelsandi að kasta snjóbolta í hann og mælti með að aðrir gerðu slíkt hið sama þegar Jón Ágeir yrði á vegi þeirra. === Ellefti mótmælafundur, 20. desember 2008 === [[Mynd:W11 Silent Protest 0073.JPG|thumb|right|Mótmælaskilti frá Neyðarstjórn kvenna.]] Á ellefta laugardagsfundinum voru aftur þögul mótmæli í ellefu mínútur. Um 500 manns mættu á mótmælin. Eftir fundinn köstuðu nokkrir mótmælendur snjó og skóm í Alþingishúsið.<ref>{{tímarit.is|4015701|Hentu skóm í Alþingishúsið|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=21.12.2008|blaðsíða=2}}</ref> Fyrirmyndin að skókastinu var atvik þar sem íraski blaðamaðurinn [[Muntadhar al-Zaidi]] kastaði skó að [[George W. Bush]] á blaðamannafundi í Bagdad sex dögum fyrr. === Tólfti mótmælafundur, 27. desember, 2008 === Tólfti laugardagsfundurinn var haldinn 27. desember 2008, á þriðja degi jóla. Lögregla taldi að um 500 hefðu mætt, en skipuleggjendur töldu það vera nær 1000.<ref>{{tímarit.is|5234896|Tólfti mótmælafundurinn á Austurvelli|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=29.12.2008|blaðsíða=4}}</ref> Ræðumenn voru [[Björn Þorsteinsson]] heimspekingur<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/ba271208.pdf Raddir fólksins: Ræða Björns Þorsteinssonar 27. des 2008.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> og [[Ragnhildur Sigurðardóttir]] sagnfræðingur.<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/ba271208.pdf Raddir fólksins: Ræða Ragnhildar Sigurðardóttur 27. des 2008]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> Mörg mótmælaskilti voru sett upp eins og [[umferðarmerki]] þar sem samningum við [[Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn|Alþjóðagjaldeyrissjóðinn]] var mótmælt og þess krafist að bankastjórum yrði vikið frá störfum.<ref>{{tímarit.is|5234917|Mótmælastaða|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=29.12.2008|blaðsíða=25}}</ref> Um 80 manns komu saman við þögul mótmæli á ráðhústorginu á Akureyri. === Kryddsíldarmótmælin, 31. desember 2008 === Nokkur hundruð manns söfnuðust saman við [[Hótel Borg]] á Austurvelli. Búist var við forystufólki stjórnmálaflokkanna í beina útsendingu á [[kryddsíld (sjónvarpsþáttur)|kryddsíld]] [[Stöð 2|Stöðvar 2]] á gamlársdag þar sem [[Sigmundur Ernir Rúnarsson]] var þáttastjórnandi. Hópur fólks fór gekk með blys frá Stjórnarráðinu á Austurvöll til að færa mótmælin nær þeim sem verið var að mótmæla.<ref name="10ar" /> Lögregla var með viðbúnað og til átaka kom við mótmælendur sem ruddu sér leið inn á hótelið og kveiktu þar í reyksprengjum og blysum.<ref name=":2" /> Lögregla beitti piparúða á mótmælendur og þurftu nokkrir að leita aðhlynningar vegna þess. Grjóti var kastað í andlit eins lögreglumanns sem kjálkabrotnaði.<ref>{{tímarit.is|4016189|Útsending Kryddsíldar rofin|útgáfudagsetning=2. janúar 2009|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=6}}</ref> Mótmælendur klipptu að lokum í sundur myndsnúru sem lá frá hótelinu að bíl fyrir utan og útsendingu var hætt. Seinna lýsti Arnar Rúnar Marteinsson varðstjóri því að það hversu mikil læti urðu þennan dag hafi komið lögreglu á óvart. Lögregla var fáliðuð þar sem meiri mannskapur hafði verið boðaður á vakt um kvöldið.<ref name="10ar">{{cite web|url=https://www.visir.is/g/20181905781d/tiu-ar-fra-hruni-sau-i-hvad-stefndi-eftir-kryddsildarmotmaelin|title=Tíu ár frá hruni: Sáu í hvað stefndi eftir Kryddsíldarmótmælin|date=1. október 2018|author=Sunna Kristín Hilmarsdóttir|website=Vísir.is}}</ref> Í skýrslu um aðgerðir lögreglu á þessum tíma kemur fram hjá ónefndum lögreglumanni sem var við störf þennan dag: <blockquote>Hluti mótmælenda á þessum tíma var vissulega góðkunningjar lögreglunnar og ungt róttækt fólk. Stór hluti var þó „venjulegir“ borgarar sem dags daglega myndu ekki taka þátt í skemmdarverkum, ofbeldi eða svívirða lögreglumenn við skyldustörf. [...] Mér virðist söguskýringin ætla að verða sú að þeir sem komu illa fram í mótmælunum og gengu of langt hafi bara verið lítill hópur góðkunningja lögreglunnar. Ekkert er fjær sanni í mínum huga.<ref name=":2" />{{rp|82}}</blockquote> === Þrettándi mótmælafundur, 3. janúar 2009 === Þrettándi laugardagsfundurinn var haldinn 3. janúar 2009 undir yfirskriftinni „Breiðfylking gegn ástandinu“.<ref>{{tímarit.is|5244935|Dagný Dimmblá sló í gegn|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=5.1.2009|blaðsíða=11}}</ref> Ræðumenn voru Halldóra Guðrún Ísleifsdóttir kennari og grafiskur hönnuður,<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/hgi030109.pdf Raddir fóklsins: Ræða Halldóru Guðrúnar Ísleifsdóttur 3. janúar, 2009.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref>, Einar Már Guðmundsson rithöfundur <ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/emg030109.pdf Raddir fólksins: Ræða Einars más Guðmundssonar 3. janúar 2009]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> og Dagný Dimmblá Jóhannsdóttir, 8 ára nemandi í Ísaksskóla.<ref>{{tímarit.is|401628|Átta ára stúlka í ræðustól|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=4. janúar 2009|blaðsíða=2}}</ref> Skipuleggjendur töldu að um 5.000 manns hefðu verið á Austurvelli, en lögregla taldi nokkuð færri.<ref>{{tímarit.is|4016280|Þúsundir á Austurvelli|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=1|útgáfudagetning=4.1.2009}}</ref> <gallery> Image:W13 Hördur Torfason organizer 0366.JPG|Hörður Torfason. Image:W13 Protesters 0394.JPG|Mótmælendur með skilti. Image:W13 Einar Már Gudmundsson speaker 0477.JPG|Einar Már Guðmundsson. Image:W13 Protesters 0412.JPG|Mótmælandi með öryggisgleraugu og öryggishjálm. Image:W13 Protesters 0434.JPG|Mótmælendur á Austurvelli. </gallery> === Fjórtándi mótmælafundur, 10. janúar 2009 === Fjórtándi laugardagsfundurinn var haldinn kl. 15:00 laugardaginn 10. janúar. Ræðumenn voru [[Þorvaldur Þorvaldsson]] trésmiður, [[Lilja Mósesdóttir]] hagfræðingur,<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/pistlar/penninn/lilja-mosesdottir/nr/574|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090130155618/www.smugan.is/pistlar/penninn/lilja-mosesdottir/nr/574|website=Smugan|date=10. janúar 2009|title=Þegar ekkert er eins og áður|author=Lilja Mósesdóttir|archive-date=30.1.2009}}</ref> og Lárus Páll Birgisson sjúkraliði.<ref>{{cite web|url=http://this.is/nei/?p=2430|website=Nei.|title=En þjóðin er þér ósammála|date=13. janúar 2009|author=Lárus Páll Birgisson|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090130154239/http://this.is/nei/?p=2430|archive-date=30.1.2009}}</ref> Skipuleggjendur töldu að um 4.000 manns hefðu mætt á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|6425368|Sandkorn|blað=DV|útgáfudagsetning=12.1.2009|blaðsíða=14}}</ref> <gallery> Image:W14 Lilla Mosesdottir speaker 0741.JPG|Lilja Mósesdóttir Image:W14 Protesters 0711.JPG|Mótmælandi með skilti með „Fjandafælu“ [[Jón lærði Guðmundsson|Jóns lærða]]. Image:W14 Protesters 0801.JPG|Horft yfir mannfjöldann á Austurvelli. Image:W14 Protesters 1063.JPG|Fánar mótmælenda. </gallery> === Fimmtándi mótmælafundur, 17. janúar 2009 === Fimmtándi laugardagsfundurinn fór fram 17. janúar 2009 kl. 15:00. Á fjórða þúsund manns mættu á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|5245740|Yfir þrjú þúsund á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=19.1.2009|blaðsíða=8}}</ref> Ræðumenn voru Svanfríður Anna Lárusdóttir, sem var atvinnulaus, og [[Gylfi Magnússon]] dósent í viðskiptafræði við Háskóla Íslands.<ref>{{cite web|url=http://www3.hi.is/%7Egylfimag/A_Austurvelli_17-1-09.pdf|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090425050335/http://www3.hi.is/%7Egylfimag/A_Austurvelli_17-1-09.pdf|title=Ræða á Austurvelli 17. janúar 2009|author=Gylfi Magnússon|date=17. janúar, 2009|website=Hi.is|archive-date=25.4.2009}}</ref> Mótmæli fóru fram á sex stöðum á landinu þennan dag: Reykjavík, Ísafirði, Akureyri, Dimmuborgum í Mývatnssveit, Selfossi og Egilsstöðum.<ref>{{cite web|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090417233855/ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item246628/|archive-date= 17.4.2009|website=Ruv.is|date=17. janúar 2009|title=Mótmælt á sex stöðum á landinu|url=http://ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item246628/}}</ref><ref>{{cite web|url=https://larahanna.blog.is/blog/larahanna/entry/774190/|author=Lára Hanna Einarsdóttir|date=18.1.2009|title=Mótmælt víða um land|website=blog.is}}</ref> Samtökin Nýjar raddir sem [[Ástþór Magnússon]] stofnaði til höfuðs Röddum fólksins, efndu til samkomu við Austurvöll sama dag klukkan 15:15. Þar áttu umræður að hefjast með stuttu ávarpi og þá átti orðið að vera laust. Lögreglan mætti á staðinn og fjarlægði sendiferðabíl og annan búnað Nýrra radda. Í framhaldi kærðu Nýjar raddir framgöngu lögreglu.<ref>{{cite web|url=http://lydveldi.blog.is/blog/lydveldi/entry/774223/|title=STJÓRNSÝSLUKÆRA vegna Lögreglunnar í Reykjavík|author=Ástþór Magnússon|website=blog.is|date=17.1.2009}}</ref> <gallery> Image:W14x Protesters 0976.JPG|Hópur heilbrigðisstarfsfólks mótmælir niðurskurði vegna Bankahrunsins. Image:W14x Protesters at Austurvöllur 0993.JPG|Mótmælaskilti þar sem má sjá skrifað „Helvítis fokking fokk!“ og „Ég er ekki þjóðin“. Image:W14x Speaker Gylfi Magnusson 1025.JPG|Gylfi Magnússon. Image:W14x Speaker Svanfridur Anna Larusdottir 1060.JPG|Svanfríður Anna Lárusdóttir. Image:W14x Protesters 1099.JPG|Súpueldhús á Austurvelli. </gallery> === Mótmæli við Alþingishúsið, 20. janúar 2009 === Þriðjudaginn 20. janúar kom Alþingi saman á ný eftir jólafrí og Raddir fólksins höfðu boðað mótmæli af því tilefni. Krafa mótmælenda var að boðað yrði til kosninga sem fyrst. Þingsetning var klukkan 13:00. Þá var hópur mótmælenda mættur á Austurvöll og fjölgaði eftir því sem leið á daginn. Mótmælendur slógu á trommur og hrópuðu slagorðið „Vanhæf ríkisstjórn“. Sturla Jónsson var með gasknúnar flautur sem gáfu frá sér mikinn hávaða.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/20/piparudi_og_handtokur/|title=Piparúði og handtökur við Alþingi|website=Mbl.is|date=20.1.2009}}</ref> Lögreglumenn í óeirðabúningum skipuðu sér framan við Alþingishúsið og í Alþingisgarðinum til að varna mótmælendum inngöngu í Alþingishúsið. Um 20 manns voru handteknir í Alþingisgarðinum og fluttir í bílakjallara Alþingis.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22324/|title=Myndskeið: Þjóðin var í Alþingisgarðinum|website=Mbl.is|date=20.1.2009}}</ref> Mótmælendur á Austurvelli hentu reyksprengjum og súrmjólk á lögregluna sem beitti bæði kylfum og piparúða á mótmælendur.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22325/|title=Myndskeið: Beittu kylfum á mótmælendur|website=Mbl.is|date=20.1.2009}}</ref> Margar rúður í Alþingishúsinu voru brotnar. Töluverður fjöldi mótmælenda hélt áfram trommuslætti eftir að þingmenn hurfu úr þinghúsinu, og um sjöleytið var kveiktur bálköstur norðan við Skálann, viðbyggingu Alþingishússins.<ref name=":2" />{{rp|101}} Í blöðunum var mótmælunum lýst sem mestu mótmælum Íslandssögunnar frá 1949<ref>{{tímarit.is|5245813|Mestu mótmæli frá 1949|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=21.1.2009|blaðsíða=1}}</ref> og farið var að tala um þau sem „byltingu“.<ref>{{tímarit.is|6364164|Janúarbyltingin á Austurvelli|blað=DV|útgáfudagsetning=21.1.2009|blaðsíða=2}}</ref> Fyrr um kvöldið höfðu mótmælendur reynt að kveikja í [[Óslóartréð|Óslóartrénu]] þar sem það stóð en eldurinn hafði slokknað af sjálfu sér.<ref>{{cite web|url=http://www.visir.is/osloartred-fellt-og-brennt/article/2009276463267|title=Oslóartréð fellt og brennt|date=20.1.2009|website=Vísir.is}}</ref> Laust fyrir miðnætti gerðu nokkrir mótmælendur aðra atlögu að trénu með því að klippa á víra sem héldu því uppi. Eftir dágóða stund tókst að fella tréð. Mótmælendur drógu tréð fyrir framan Skálann á Austurvelli<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/21/osloartred_borid_a_balid/|title=Óslóartréð borið á bálið|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Gerðar voru nokkrar tilraunir til þess að kveikja í trénu en erfitt reyndist að fá það til að loga. Það hafðist þó að lokum og bálið logaði lengi þar sem mótmælendur bættu á það eldsmat af nærliggjandi byggingarsvæðum. Um tvöleytið hófu lögregla og slökkvilið að slökkva bálið og aðra elda sem mótmælendur höfðu kveikt á Austurvelli. Aðgerðum lögreglu lauk ekki fyrr en um klukkan 3 um nóttina.<ref name=":2" />{{rp|103}} Nokkrir eftirmálar urðu eftir þessi mótmæli, þar sem [[Geir Jón Þórisson]] hélt því fram í skýrslu lögreglu um mótmælin árið 2012 að þingmenn [[Vinstri græn]]na, [[Steingrímur J. Sigfússon]] og [[Álfheiður Ingadóttir]], hefðu gagnrýnt störf lögreglu í þinghúsinu þennan dag. Hann hélt því líka fram að Álfheiður hefði verið í sambandi við mótmælendur í Alþingisgarðinum fyrr um daginn með farsíma úr þinghúsinu.<ref name=":2" />{{rp|98}} Álfheiður vísaði því á bug að hún hefði stýrt mótmælunum við húsið.<ref>{{cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/alfheidur-oskar-gagna-fra-logreglu|title=Álfheiður óskar gagna frá lögreglu|date=27.2.2012|website=RÚV}}</ref> Þetta varð samt tilefni [[samsæriskenning]]ar um að mótmælin hefðu í raun ekki verið sjálfsprottin heldur skipulögð af Vinstri grænum (sem voru í stjórnarandstöðu) og hafi lyktað með eins konar [[valdarán]]i.<ref>{{cite web|url=https://www.althingi.is/altext/140/03/r29141646.sgml|author=Vigdís Hauksdóttir|title=Ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur stjórnlagaráðs að frumvarpi til stjórnarskipunarlaga|date=29.3.2012|website=Alþingi.is}}</ref><ref>{{cite web|url=https://andriki.is/2010/10/07/fimmtudagur-7-oktober-2010/|title=Fimmtudagur 7. október 2010|date=7.10.2010|website=Andríki}}</ref><ref>{{cite web|url=https://kjarninn.is/skodun/2018-09-18-rytingsstunga-nasistanna-yfirfaerd-island-ii/|author=Þorvaldur Logason|title=Rýtingsstunga nasistanna yfirfærð á Ísland II|date=20.9.2018|website=Kjarninn}}</ref> <gallery> Image:W15 Police 1445.JPG|Mótmælendur slá á fötur upp við lögreglumenn sem standa þétt upp við Alþingishúsið. Image:W15 Protesters 1231.JPG|Reykur vegna blysa og reyksprengja yfir Austurvelli. Image:W15 Protesters 1253.JPG|Lögregla ræðir við mótmælendur. Image:W15 Protesters 1807.JPG|Fólk safnast við bálköstinn um kvöldið. </gallery> === Mótmæli við Stjórnarráðið og Alþingishúsið, 21. janúar 2009 === Daginn eftir þingsetningu mættu mótmælendur á Austurvöll klukkan eitt. Jarðarför átti að vera í Dómkirkjunni klukkan 3 og mótmælendur fluttu sig því að Stjórnarráðinu þar sem mótmælin héldu áfram. Stór hópur lögreglumanna í óeirðabúnaði þurfti að aðstoða ráðherra við að komast þaðan. Mótmælendur veittust að forsætisráðherra, Geir Haarde, þegar hann steig út í ráðherrabílinn og [[Hallgrímur Helgason]] rithöfundur barði með báðum hnefum á húddið á bílnum þegar hann ók frá Stjórnarráðinu í gegnum mannþröngina um klukkan tvö.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22350/|title=Erlendir fjölmiðlar fjalla um atvikið við stjórnarráðið|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref><ref>{{cite web|url=https://www.theguardian.com/world/2009/jan/22/iceland-protests-recession|title=Iceland's coalition struggles to survive protests|date=22.1.2009|author=Valur Gunnarsson|website=The Guardian}}</ref><ref>{{cite web|url=http://news.bbc.co.uk/2/hi/europe/7843327.stm|title=Protesters pelt Iceland PM's car |date=21.1.2009|website=BBC NEWS}}</ref> Eftir það héldu mótmælin áfram nokkra stund en færðust svo aftur inn á Austurvöll. Þar var þögn meðan á jarðarförinni stóð. Dómkirkjuprestur hafði beðið mótmælendur um að hafa hljótt við kirkjuna.<ref>{{tímarit.is|5245874|Aðsúgur gerður að ráðherra|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=22.1.2009|blaðsíða=14}}</ref> Mótmælin héldu svo áfram eftir 4. Lögreglan sló skjaldborg um Alþingishúsið líkt og daginn áður og varð fyrir eggjakasti. Innan dyra hafði boðaður þingfundur hins vegar verið felldur niður. Mótmælendur reyndu að kveikja bál á nokkrum stöðum á Austurvelli en þau voru slökkt jafnharðan.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22337/|title=Myndskeið: Mótmæla aftur í dag|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Klukkan 8 um kvöldið hófst fundur Samfylkingarfélagsins í Reykjavík í [[Þjóðleikhúsið|Þjóðleikhúskjallaranum]]. Þangað hélt stór hópur mótmælenda og kveikt var bál utan við innganginn. Á fundinum ályktaði félagið að slíta bæri stjórnarsamstarfinu við Sjálfstæðisflokkinn.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/21/samthykktu_alyktun_um_stjornarslit/|title=Samþykktu ályktun um stjórnarslit|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Eftir að fundinum lauk héldu mótmælendur aftur á Austurvöll þar sem lögregla varð fyrir grjótkasti og beitti piparúða til að dreifa mannfjöldanum. Piparúðinn kláraðist um miðnætti og tók lögreglan þá til þess bragðs að sprengja [[táragas]]sprengjur í fyrsta sinn frá 1949.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/22/taragasi_beitt_a_austurvelli/|date=22. janúar, 2009|title=Táragasi beitt á Austurvelli|website=Mbl.is}}</ref> Ein örsaga frá þessu kvöldi sem er höfð eftir í bókinni ''Hrunið'' eftir [[Guðni Th. Jóhannesson|Guðna Th. Jóhannesson]] er að svissneski listaverkasafnarinn [[Francesca Thyssen-Bornemisza]] hafi haldið kvöldverðarboð fyrir íslenska myndlistarmenn á veitingastaðnum Við Tjörnina og lyktin af táragasinu borist gestum sem stóðu og drukku kampavín á svölunum.<ref>{{cite journal|author=Benedikt Jóhannesson|year=2009|journal=Skírnir|volume=183|number=2|title=Í skugga hrunsins: Ritdómar|page=519|url=https://timarit.is/gegnir/991008671949706886}}</ref> Thyssen-Bornemisza var áberandi bakhjarl íslenskrar myndlistar á þessum tíma og árin eftir hrun. Eftir að táragasinu var beitt færðu mótmælendur sig aftur að Stjórnarráðinu þar sem hópur lögreglumanna stóð fyrir framan húsið og varð fyrir töluverðu grjótkasti. Um klukkan 2 gerðist það hins vegar að hópur mótmælenda tók sér stöðu framan við lögreglumennina til að verja þá fyrir grjótkastinu og hvetja fólk til að hætta því. Eftir það róuðust mótmælin.<ref name=":2" />{{rp|120}} Næstu daga var kallað eftir því að mótmælendur sýndu andstöðu við ofbeldi með því að auðkenna sig með appelsínugulum lit (sem var vísun í [[Appelsínugula byltingin|appelsínugulu byltinguna]] í Úkraínu 2004-5).<ref>{{tímarit.is|5245941|Mótmæla ofbeldi|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=23.1.2009|blaðsíða=17}}</ref> Sjö lögreglumenn slösuðust í mótmælunum, aðallega út af grjótkasti.<ref name=":2" />{{rp|120}} <gallery> Image:W15a Protesters 1897.JPG|Mótmæli við Stjórnarráðið. Image:W15a Protesters 1919.JPG|Mótmælaskilti við Stjórnarráðið. Image:W15a Protesters 1943.JPG|Hópur mótmælenda við Stjórnarráðið. Image:W15b Protesters 2269.JPG|Lögreglumenn mynda skjaldborg við Alþingishúsið. </gallery> === Mótmæli við Alþingishúsið, 22. janúar 2009 === [[Mynd:W15c Protesters 2580.JPG|thumb|Mótmælendur slá á trommur.]] Á fimmtudeginum var mótmælt sem fyrr og trommur barðar, en mótmælin voru mun friðsamlegri en dagana tvo þar á undan. Áætlað var að 400-500 manns hefðu mætt á Austurvöll. Sumir mótmælendur færðu lögreglumönnum blóm. Ýmis samtök sem höfðu tekið þátt í mótmælunum sendu frá sér yfirlýsingar þar sem ofbeldi gegn lögreglu var fordæmt. Raddir fólksins og ýmsir aðrir hópar boðuðu hlé á mótmælum föstudags- og laugardagskvöld þar sem áfengi og mótmæli færu ekki saman.<ref>{{tímarit.is|5245940|Söngur og rósir á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=23.1.2009|blaðsíða=17}}</ref> Margir mótmælendur auðkenndu sig með appelsínugulum borðum og tóku sér sumir stöðu með lögreglu við þinghúsið. Seinna um kvöldið var lögreglumönnum í óeirðabúnaði skipt út fyrir lögreglumenn í hefðbundnum einkennisbúningi.<ref name=":2" />{{rp|128}} Mótmælin stóðu engu að síður fram yfir 11 um kvöldið. <blockquote>Þrátt fyrir meiðsl á fólki, beinbrotna mótmælendur eftir barsmíðar lögreglu, þrátt fyrir að táragasi hafi verið beitt til að sundra mótmælendum og lögreglumaður dvalið á sjúkrahúsi í skammtímalegu eftir miðvikudaginn létu mótmælendur ekki bilbug á sér finna og mættu aftur í gær, fimmtudaginn 22. janúar, til aðgerða á Austurvelli. Lögreglan virðist spila ''good cop-bad cop'' að hætti bíómynda: nú var Geir Jón á svæðinu og fór þá allt friðsamlega fram. Grímuklæddir og grímulausir höfðu hátt saman, í ró og spekt. Mótmælendur færðu lögreglumönnum blóm og heitt kakó. Einn og einn var tekinn af lögreglu, en það var að mestu gert ofstopalaust. - Nei.<ref>{{cite web|url=http://this.is/nei/?p=3221|website=Nei.|date=23. janúar 2009|title=''Good cop''-dagur á Austurvelli|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090130152753/http://this.is/nei/?p=3221|archive-date=30.1.2009|url-status=dead}}</ref></blockquote> === Sextándi mótmælafundur, 24. janúar 2009 === Sextándi laugardagsfundurinn fór fram 24. janúar klukkan 3 á vegum Radda fólksins. Ræðumenn voru [[Magnús Björn Ólafsson]] blaðamaður, [[Hildur Helga Sigurðardóttir]] blaðamaður, Jakobína Ingunn Ólafsdóttir stjórnsýslufræðingur og [[Guðmundur Andri Thorsson]] rithöfundur. Um það bil 6000 manns tóku þátt í mótmælunum.<ref>{{cite web|url=http://www.ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item247637/|title=Allt að 6000 á Austurvelli í dag|date=24.1.2009|website=RÚV|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090206120317/http://www.ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item247637/|archive-date=6.2.2009}}</ref> Samkvæmt dagbók lögreglu fóru mótmælin vel fram og mun jákvæðari andi en dagana á undan. Margir auðkenndu sig með appelsínugulum lit til að sýna andstöðu við ofbeldi. Aðgerðum lögreglu lauk fyrir 7.<ref name=":2" />{{rp|142}} <gallery> Image:W16 Drummers 02618.JPG|Trommað við Alþingishúsið. Image:W16 Thorvaldur performs 02631.JPG|[[Þorvaldur Þorvaldsson]] trésmiður syngur. Image:W16 Speaker Magnus Björn Olafsson 2682.JPG|Magnús Björn Ólafsson með appelsínugulan borða. Image:W16 Protesters 2687.JPG|Mótmælaskilti í líki umferðarskiltis. Image:W16 Protester 2729.JPG|Mótmælendur á Austurvelli. Appelsínugulur litur er áberandi. </gallery> === Stjórnarslit, 26. janúar 2009 === Föstudaginn 23. janúar hafði Geir H. Haarde, forsætisráðherra, boðað til blaðamannafundar í Valhöll þar sem hann sagði frá því að hann hefði greinst með [[krabbamein]] og hygðist segja af sér formennsku í flokknum.<ref>{{tímarit.is|5246178|Aðdragandi sögulegra slita|blað=Morgunblaðið|höfundur=Una Sighvatsdóttir|útgáfudagsetning=27.1.2009|blaðsíða=15}}</ref> Samfylkingin brást við því með tilboði um [[þjóðstjórn]] undir forsæti [[Jóhanna Sigurðardóttir|Jóhönnu Sigurðardóttur]], þáverandi félagsmálaráðherra. Þetta þótti Sjálfstæðismönnum óaðgengilegt skilyrði og töluðu um ístöðuleysi samstarfsflokksins eftir brotthvarf formannsins, [[Ingibjörg Sólrún Gísladóttir|Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur]], sem greindist með krabbamein í höfði í september 2008.<ref>{{cite web|url=http://mbl.is/mm/frettir/sjonvarp/22438/|title=Ásaka hvert annað um hroka|date=26.1.2009|website=Mbl.is}}</ref><ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/kosning/2009/01/26/sett_fram_til_ad_knyja_fram_stjornarslit/|title=Sett fram til að knýja fram stjórnarslit|date=26.1.2009|website=Mbl.is}}</ref><ref>{{tímarit.is|4020086|Deila um ástæður slitanna|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=27.1.2009|blaðsíða=8}}</ref> Sunnudaginn 25. janúar, tilkynnti þáverandi viðskiptaráðherra, [[Björgvin G. Sigurðsson]], um afsögn sína. Sama dag var tilkynnt að þáverandi forstjóri fjármálaeftirlitsins [[Jónas Fr. Jónsson]] og stjórn þess myndu segja af sér. Með þessu kvaðst Björgvin vera að axla pólitíska ábyrgð sem viðskiptaráðherra á [[Bankahrunið á Íslandi|bankahruninu]]. Mánudaginn 26. janúar sagði [[Jón Sigurðsson (f. 1941)|Jón Sigurðsson]] sig úr bankaráði Seðlabankans.<ref>{{tímarit.is|5246178|Sagði sig úr bankaráði Seðlabanka Íslands|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=27.1.2009|blaðsíða=14}}</ref> Mánudaginn 26. janúar 2009, funduðu Geir H. Haarde og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir í Alþingishúsinu. Á þeim fundi var ákveðið að slíta ríkisstjórnarsamstarfi flokkanna. Að fundi loknum gekk Geir H. Haarde á fund forseta Íslands, [[Ólafur Ragnar Grímsson|Ólafs Ragnars Grímssonar]], á [[Bessastaðir|Bessastöðum]] og baðst lausnar fyrir hönd ráðuneytis síns og ríkisstjórnarinnar.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/kosning/2009/01/26/geir_til_bessastada_klukkan_16/|title=Geir til Bessastaða klukkan 16|date=26.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Lítill hópur mótmælenda fagnaði stjórnarslitunum með trommuslætti á Austurvelli. Nokkru áður var farið að nota heitið „búsáhaldabyltingin“ um mótmælin dagana á undan og eftir stjórnarslitin festist sú orðanotkun í sessi. Dagana á eftir var mynduð [[Fyrsta ráðuneyti Jóhönnu Sigurðardóttur|minnihlutastjórn undir forsæti Jóhönnu Sigurðardóttur]] með þátttöku [[Vinstri græn]]na. [[Framsóknarflokkurinn]] féllst á að verja stjórnina falli með því skilyrði að boðað yrði til kosninga um vorið. [[Alþingiskosningar 2009]] voru svo haldnar í apríl. Eitt nýtt framboð, [[Borgarahreyfingin]], spratt beinlínis upp úr mótmælunum á Austurvelli og fékk fjóra þingmenn í kosningunum.<ref>{{tímarit.is|5249027|Borgarahreyfingin - þjóðin á þing|blað=Morgunblaðið|höfundur=Þór Saari|útgáfudagsetning=17.3.2009|blaðsíða=19}}</ref> <gallery> Image:W16a Protester 02999.JPG|Mótmælandi á Austurvelli. Image:W16a Bessastadir 03017.JPG|Sjónvarpsfólk bíður komu forsætisráðherra til Bessastaða. Image:W26a Geir H. Haarde arrives 03030.JPG|Geir H. Haarde kemur til Bessastaða. Image:W16a Resignation 3041.JPG|Geir H. Haarde tilkynnir fjölmiðlum afsögn sína. </gallery> === Sautjándi mótmælafundur, 31. janúar 2009 === Sautjándi laugardagsfundur Radda fólksins var haldinn 31. janúar og kynntur sem „sigurhátíð“.<ref>{{tímarit.is|5246507|Sautjándi mótmælafundurinn|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=2.2.2009|blaðsíða=7}}</ref> Um 2000 manns mættu á fundinn. Þjóðkórinn söng ættjarðarlög. Ræðumenn voru Viðar Hreinsson bókmenntafræðingur, [[Katrín Snæhólm Baldursdóttir]] myndlistarkona og Viðar Þorsteinsson heimspekingur. Um kvöldið voru tónleikar á skemmtistaðnum NASA við Austurvöll undir yfirskriftinni „Búsáhaldaboogie“. Þar komu fram [[Mug­i­son]], [[Sudd­en We­ather Change]], [[Reykja­vík (hljómsveit)|Reykjavík]], [[XXX Rottweilerhundar]] og [[Jeff Who]].<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/folk/frettir/2009/01/31/sigurhatid_radda_folksins_a_austurvelli/|title=Sigurhátíð Radda fólksins á Austurvelli|date=31.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> <gallery> Image:W17 Chorus of the Nation 3322.JPG|Þjóðkórinn. Image:W17 Katrin Snæholm Baldursdottir speaker 3389.JPG|Katrín Snæhólm Baldursdóttir. Image:W17 Protesters 3402.JPG|Hörður Torfason í hópi mótmælenda. </gallery> === Fleiri mótmælafundir í kjölfar Bankahrunsins === Næstu mánuði héldu laugardagsfundir áfram á vegum Radda fólksins, þótt mun færri mættu á flesta þeirra en áður. Krafa mótmælenda var að stjórn Seðlabanka Íslands myndi víkja.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/02/07/thyskir_sparifjareigendur_i_hopi_motmaelenda/|title=Þýskir sparifjáreigendur í hópi mótmælenda|date=7.2.2009|website=Mbl.is}}</ref> Þetta breyttist þegar fyrstu samningarnir vegna [[Icesave]]-reikninganna litu dagsins ljós, en fjölmenn mótmæli vegna þeirra voru sumarið 2009, meðal annars á vegum aðgerðahópsins [[InDefence]].<ref>{{tímarit.is|5260731|„Hvar er forsetinn með öll sín sambönd?“|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=14.8.2009|blaðsíða=2|höfundur=Sigurður Bogi Ævarsson}}</ref> Alls urðu laugardagsfundir Radda fólksins fleiri en 30.<ref>{{cite web|url=https://www.visir.is/g/2009495068878/raddir-folksins-a-austurvelli-i-dag|title=Raddir fólksins á Austurvelli í dag|date=20.6.2009|website=Vísir.is}}</ref> Allt árið 2010 var mótmælt vegna uppgjörs [[húsnæðislán]]a og [[gengislán]]a almennings. Þessi mótmæli náðu hámarki 4. október 2010 þegar allt að 7.000 mættu á Austurvöll,<ref name=":2" />{{rp|233}} bál voru kveikt og flugeldar sprengdir.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2010/10/04/metfjoldi_a_austurvelli/|title=Metfjöldi á Austurvelli|author=Baldur Arnarsson|date=4.10.2010|website=Mbl.is}}</ref> == Mótmælendur == [[Mynd:W06 Protesters 08446.JPG|Mannfjöldinn á Austurvelli|thumb|right|Mannfjöldi á Austurvelli 15. nóvember 2008 þegar talið var að 6.000 manns hefðu mætt til að mótmæla.]] Þótt mótmælaaðgerðir frá hausti 2008 fram að falli ríkisstjórnarinnar í janúar 2009 hafi verið misvel sóttar, er ljóst að mörg þúsund manns tóku þátt í mótmælum um allt land þessa mánuði. Mótmælendur voru síður en svo einsleitur hópur og margir nefndu að þarna hefði komið saman þverskurður af þjóðinni.<ref>{{cite web|url=https://kjarninn.is/skodun/2016-04-15-motmaelin-og-stora-samhengid/|title=Mótmælin og stóra samhengið|date=15. apríl 2016|author=Jón Gunnar Bernburg|website=Kjarninn}}</ref><ref>{{cite web|url=https://www.sarpur.is/Adfang.aspx?AdfangID=550928|title=Spurningaskrá 112 Kreppan, hrunið og Búsáhaldabyltingin: Kona fædd 1956|website=Sarpur: Þjóðhættir|date=2010-1-59|útgefandi=Þjóðminjasafn Íslands}}</ref> Margir höfðu tapað sparnaði við fall bankanna og sáu myntkörfulán sín margfaldast, margt starfsfólk í byggingageiranum og fjármálageiranum missti vinnuna þegar leið á haustið, og heilbrigðisstarfsfólk sá fram á stórfelldan niðurskurð. Allt gaf þetta fólki tilefni til að mæta á Austurvöll og láta í sér heyra. Mótmælin urðu líka vettvangur til þess að afla sér upplýsinga um Bankahrunið þegar efnahagsleg óvissa var áberandi og landsmenn kölluðu á frekari skýringar. Samkvæmt íslensku kosningarannsókninni sem var gerð eftir [[Alþingiskosningar 2009]], sögðust 17% svarenda hafa tekið þátt í mótmælum í kjölfar Bankahrunsins og 70% sögðust hafa verið hlynnt mótmælunum.<ref name="evaheida">{{cite conference|title=Búsáhaldabyltingin: Pólitískt jafnræði og þátttaka almennings í mótmælum|author=Eva Heiða Önnudóttir|conference=Þjóðarspegillinn|year=2011|page=39|url=https://skemman.is/handle/1946/10251}}</ref> Rannsóknin sýndi að ekki var mikill munur á þeim sem tóku þátt og þeim sem ekki tóku þátt hvað varðar menntun og tekjur, en hvatar á borð við áhuga á stjórnmálum, að telja sig vinstra megin við miðju í stjórnmálum og að telja mikla hagsmuni vera í húfi, voru lykilástæður þátttöku. Önnur rannsókn sem var gerð á handahófskenndu 609 manna úrtaki á höfuðborgarsvæðinu sýndi að 25% eða fjórðungur íbúa tók þátt í einhverjum mótmælum á Austurvelli í janúar 2009.<ref name="konnun" /><ref>{{cite journal|title=Economic Crisis and Popular Protest in Iceland, January 2009: The Role of Perceived Economic Loss and Political Attitudes in Protest Participation and Support|author=Jón Gunnar Bernburg|journal=Mobilization: An International Quarterly|year=2015|volume=20|number=2|pages=231–252|doi=10.17813/1086-671X-20-2-231}}</ref> Niðurstöður sýndu að fólk sem var óánægt með lýðræðið og taldi vera spillingu í stjórnmálum, sérstaklega vinstrisinnað fólk, var mun líklegra til að mæta og taka þátt í mótmælunum.<ref name="konnun">{{cite conference|title=Hverjir tóku þátt í Búsáhaldabyltingunni?|author=Jón Gunnar Bernburg, Berglind Hólm Ragnarsdóttir, Sigrún Ólafsdóttir|conference=Þjóðarspegillinn|year=2010|url=https://skemman.is/handle/1946/6856}}</ref> Þau sem að höfðu neikvæðar væntingar um framtíðarstöðu sína og lífskjör voru 15 sinnum líklegri til að sækja mótmælin reglulega, burtséð frá því hver þáverandi lífskjör þeirra voru. Þeir landsmenn sem skilgreindu sig lengst til [[Vinstristefna|vinstri]] voru 50 sinnum líklegri til þess að mæta ítrekað á mótmælin en þeir sem skilgreindu sig lengst til [[Hægristefna|hægri]]. Vantraust á stjórnmálakerfinu hafði líka áhrif; fólk sem bar lítið traust til stjórnmálakerfisins var 6 sinnum líklegra til að mæta á mótmælin. Fólk sem taldi að það væru ójöfn tækifæri í landinu vegna spillingar var miklu líklegra til þess að taka ítrekað þátt í mótmælunum á Austurvelli. Ef hámarks- og lágmarksgildi í mælingunni eru skoðuð, voru þau sem mældust hæst 150 sinnum líklegri til þess að mæta ítrekað en þau sem mældust lægst.<ref name="konnun" /> === Aðgerðahópar === [[Mynd:W15 090120-DSC01585.JPG|thumb|Trommusláttur við Alþingishúsið 20. janúar 2009 með Sigurð Harðarson úr Andspyrnu fremstan í flokki. Mótmælaskilti frá Neyðarstjórn kvenna eru áberandi.]] Í kjölfar efnahagshrunsins urðu til hópar fólks sem hafði áhyggjur af ástandinu og vildu leggja sitt af mörkum til að freista þess að hafa áhrif. Búsáhaldabyltingin, efnahagskreppan og viðbrögð hinna ýmsu ríkisstjórna við henni, höfðu þau áhrif að fjöldi nýrra grasrótarhreyfinga og stjórnmálaflokka varð til næstu ár á eftir. * [[Raddir fólksins]] voru samtök sem vildu ná saman fólki til þess að mótmæla á friðsaman hátt. Samtökin, með [[Hörður Torfason|Hörð Torfason]] í broddi fylkingar, héldu vikuleg mótmæli á Austurvelli frá 11.október til og með 27.júní 2009 auk annarra funda þar sem fjöldi ólíkra ræðumanna kom fram. * [[Mótmælasamtökin Nýir tímar]] voru undir forystu [[Kolfinna Baldvinsdóttir|Kolfinnu Baldvinsdóttur]] og stóðu að fyrstu mótmælunum á Austurvelli ásamt Röddum fólksins, og fyrsta „þjóðfundinum“ á Arnarhóli 1. desember, ásamt Borgarahreyfingunni. * [[Neyðarstjórn kvenna]] var femínískur aðgerðahópur sem var stofnaður í október 2008. Þær stóðu fyrir ýmsum aðgerðum sem voru áberandi í mótmælunum á Austurvelli. * [[Andspyrna (hreyfing)|Andspyrna]] var hreyfing anarkista stofnuð af Sigurði Harðarsyni seint á 10. áratugnum. Hreyfingin stóð fyrir fjölbreyttum aðgerðum auk virkrar þátttöku í mótmælunum á Austurvelli. * [[Borgarahreyfingin]] - þjóðin á þing var upphaflega regnhlífarsamtök ýmissa hópa sem höfðu tekið þátt í mótmælunum. Árið 2009 var stofnaður stjórnmálaflokkur með sama nafni upp úr hreyfingunni. Merki flokksins var appelsínugul slaufa, sem var vísun í tákn andstöðu við ofbeldi í mótmælunum í janúar það ár. * [[InDefence]] voru samtök sem stofnuð voru í kjölfar þess að [[ríkisstjórn Bretlands]] kyrrsetti eignir [[Landsbankinn|Landsbankans]] í Bretlandi til að tryggja innistæður breskra sparifjáreigenda 8. október 2008. Samtökin höfðu sig mest í frammi í mótmælum vegna [[Icesave]]-samninganna sumarið 2009. * [[Hagsmunasamtök heimilanna]] voru stofnuð 15.janúar 2009. Markmið þeirra var að taka á brýnum fjárhagsvanda heimilanna sem skapaðist í kjölfar efnahagshrunsins og að forða heimilunum í landinu frá ósanngjarnri eignaupptöku, óbærilegum skuldaklyfjum og upplausn. Samtökin voru áberandi í mótmælum gegn lögum um uppgjör lána árið 2010. == Aðgerðir lögreglu == [[Image:W15a Protesters 1894.JPG|thumb|Lögreglumenn í óeirðabúningum við Stjórnarráðið 21. janúar 2009.]] Lögreglan á Íslandi fékk sérhannaðan [[óeirðalögregla|óeirðabúnað]] árið 2002 í tengslum við NATO-fund á Íslandi þar sem var búist við mótmælum. Verklagsreglur um [[mannfjöldastjórnun]] voru gefnar út í apríl 2002. Ekki reyndist þörf á þeim viðbúnaði, en lögreglan ákvað að viðhalda þeirri þjálfun sem fram hafði farið og halda áfram að verða sér úti um nauðsynlegan búnað. Íslenska lögreglan þurfti lítið að beita sér vegna mótmæla fyrr en árið 2005 þegar vörubílstjórar mótmæltu olíugjöldum og sköttum. Í mars 2008 brutust aftur út [[mótmæli vörubílstjóra á Íslandi 2008|mótmæli vörubílstjóra]] þar sem óeirðabúnaður var notaður, meðal annars [[piparúði]]. Þegar bankakerfið á Íslandi hrundi var búist við því að almenningur myndi gera áhlaup á bankana og að mögulega gætu brotist út [[óeirðir]]. [[Stefán Eiríksson]] lögreglustjóri lögreglu höfuðborgarsvæðisins (LRH) kallaði saman yfirlögregluþjóna og aðstoðarlögreglustjóra sunnudaginn eftir Bankahrunið. Þar ræddu þeir meðal annars um það sem gæti komið upp; til dæmis viðbrögð almennings ef [[greiðslukort]]afyrirtæki lokuðu og mögulega seðlaþurrð hjá bönkunum. Yfirstjórn LRH ákvað að lögreglan reyndi í lengstu lög að forðast valdbeitingu við störf sín við að halda aftur af mótmælendum, heldur reyna að ræða frekar við skipuleggjendur mótmælanna. Handtökur yrðu ekki framkvæmdar nema ómögulegt væri að koma ró á mannskapinn og þá ef líkamlegu ofbeldi væri beitt gegn lögreglumönnum eða öðrum.<ref name=":2" /> === Skýrsla um aðgerðir lögreglu í mótmælunum === [[Geir Jón Þórisson]] skrifaði árið 2012 skýrsluna „Samantekt á skipulagi lögreglu við mótmælin 2008-2011“ að beiðni Stefáns Eiríkssonar. Á þessu tímabili var Geir Jón starfandi yfirlögregluþjónn og kom að undirbúningi aðgerða. Skýrslan er ein mikilvægasta heimildin um aðgerðir lögreglu í mótmælunum.<ref name=":2" /> Skýrslan rekur stefnu og ákvarðanatöku lögreglustjóra höfuðborgasvæðisins sem og samantekt á einstaka mótmælum. Í lok skýrslunnar koma svo tölfræðiupplýsingar sem sýna meðal annars fjölda lögreglumanna sem tóku þátt í starfi á vettvangi mótmælanna. Skýrslan byggist aðallega á gögnum og skráningum úr dagbók lögreglu fyrir hvern dag sem mótmæli voru. Farið var yfir umfjöllun fjölmiðla og þannig aflað upplýsinga um gagnrýni á lögregluna.<ref name=":2" /> Varðandi skipulagið kom fram að lögreglumönnum var raðað í átta manna flokka undir stjórn flokkstjóra. Fjöldi aðgerðahópa tók mið af áætluðum fjölda mótmælenda og því hvort menn töldu að átök myndu brjótast út. Fram kemur í skýrslunni að notast hafi verið við aðferðafræði mannfjöldastjórnunar. Því hafi einstaklingsframtak lögreglumanna ekki verið fyrir hendi og auðveldara að tryggja öguð og markviss vinnubrögð. Í skýrslunni kemur vel fram það mikla álag sem var á lögreglumönnum vegna mótmælanna. Þá kom líka fram að lögregla var stundum of fáliðuð og vanmat umfang væntanlegra mótmæla, til dæmis á gamlársdag 2008. Helsta tölfræði sem kom fram í skýrslunni var eftirfarandi: * Fjöldi aðgerða lögreglu vegna mótmæla sem er lýst í skýrslunni voru 138. * Samtals störfuðu 4.714 lögreglumenn í öllum mótmælunum, margir komu við sögu oftar en einu sinni. * Ætla má að heildartímafjöldi sem lögregla var við störf tengdum mótmælum hafi verið um 26.656,5 klst. * Áætlaður kostnaður LRH vegna mótmæla á fyrrgreindu tímabili er 65-70 milljónir króna. Einn mótmælenda sem nefndur er í skýrslunni, [[Eva Hauksdóttir]], óskaði eftir að fá aðgang að henni. Eftir nokkra rekistefnu kvað úrskurðarnefnd upplýsingamála upp úr með að skýrslan skyldi afhent.<ref>{{cite web|url=http://www.unu.is/urskurdir/nr/8292|title=541/2014. Úrskurður frá 8. október 2014|vefsíða=Stjórnarráð Íslands}}</ref><ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2014/10/19/eva_hauks_faer_adgang_ad_skyrslu_geirs_jons/|title=Eva Hauks fær aðgang að skýrslu Geirs Jóns|date=19.10.2014|website=Mbl.is}}</ref> Skýrslan var afhent fjölmiðlum 24. október 2014. Ein­tökin voru síðar inn­kölluð eftir að í ljós kom að hægt var að sjá afmáðan text­a. Skýrslan inniheldur viðkvæmar persónuupplýsingar um 75 einstaklinga. Alls kvörtuðu fimm til Persónuverndar vegna birtingar skýrslunnar<ref>{{cite web |url=https://www.personuvernd.is/efst-a-baugi/urskurdir-og-alit/2014/greinar/nr/1873 |title=Geymd eintak |access-date=2017-03-09 |archive-date=2014-11-06 |archive-url=https://web.archive.org/web/20141106094059/http://www.personuvernd.is/efst-a-baugi/urskurdir-og-alit/2014/greinar/nr/1873 |url-status=dead }}</ref><ref>{{cite web|url=http://stundin.is/frett/geir-jon-braut-log-vid-gerd-busahaldaskyrslunnar/|title=Lögreglustjórar brutu gegn mótmælendum|author=Áslaug Karen Jóhannsdóttir|date=4.3.2015|website=Stundin}}</ref> og einn aðili kærði Geir Jón Þórisson vegna ummæla í henni.<ref>{{cite web|url=https://www.visir.is/g/2014141039872/f/f/skodanir|date=30.10.2014|title=Skýrsla Geirs Jóns: "Sýnir að lögreglan stundar forvirkar rannsóknaraðgerðir“|author=Hjörtur Hjartarson|website=Vísir.is}}</ref> == Eftirmæli == Búsáhaldabyltingin hefur þótt umdeilt viðfangsefni. Fræðimenn hafa ólíkar skoðanir, deilt um mikilvægi hennar, arfleið og afleiðingar. Hún hefur einnig verið bitbein í pólítískri umræðu á ýmsum vettvangi. === Opinber umræða === * Una Sighvatsdóttir fréttamaður skrifaði grein í ''Morgunblaðið'' í október 2009 sem bar heitið „Búsáhaldabylting í andarstlitrunum“ þar sem hún sagði frá byltingunni og stiklaði á stóru um helstu vendipunkta í atburðarrásinni sem átti sér fyrri hluta árs 2009.<ref>{{tímarit.is|5263927|Búsáhaldabylting í andarslitrunum|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=2. október 2009|blaðsíða=18-19|höfundur=Una Sighvatsdóttir}}</ref> * Í maí 2012 gerð [[Árni Johnsen]] lítið úr Búsáhaldabyltingunni og sagði í umræðu á Alþingi um þjóðaratkvæðagreiðslu um nýja stjórnaskrá:<ref>{{cite web|url=http://www.althingi.is/altext/140/05/r18110741.sgml|title=Ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur stjórnlagaráðs að frumvarpi til stjórnarskipunarlaga: Árni Johnsen (S)|date=18. maí 2012|author=Árni Johnsen|website=Alþingi.is}}</ref> <blockquote>Hér varð engin búsáhaldabylting og það vita allir sem fylgdust með. Hér varð bylting þar sem þingmenn úr hópi Vinstri grænna höfðu samið við þingmenn úr hópi Samfylkingar um að skapa upplausn til að Samfylkingin gæti vikið úr ríkisstjórn með Sjálfstæðisflokki og farið undir sæng með Vinstri grænum.</blockquote> * [[Egill Helgason]] bloggaði í október 2012 um Reykjavíkurbréf ''[[Morgunblaðið|Morgunblaðsins]]'' þar sem lítið var gert úr búsáhaldabyltingunni og aðdraganda hennar. Hann var afar ósáttur eftir lestur bréfsins sem hann taldi vera tilraun til að endurskrifa söguna.<ref name="silfrid">{{cite web|url=https://www.dv.is/eyjan/2012/10/7/ad-endurskrifa-soguna/|title=Silfur Egils: Að endurskrifa söguna|date=7.10.2012|author=Egill Helgason|website=Eyjan.is}}</ref> * Á tíu ára afmæli Bankahrunsins skrifaði Sunna Kristín Hilmarsdóttir fréttaskýringu sem nefnist „Tíu ár frá hruni: Sáu í hvað stefndi eftir Kryddsíldarmótmælin“ á Vísi.is.<ref>{{cite web|url=Tíu ár frá hruni: Sáu í hvað stefndi eftir Kryddsíldarmótmælin|author=Sunna Kristín Hilmarsdóttir|date=1. október 2018|website=Vísir.is}}</ref> Þar ræddi hún við Jón Gunnar Bernburg félagsfræðing, Sólveigu Önnu Jónsdóttur formann Eflingar, og Arnar Rúnar Marteinsson varðstjóra hjá lögreglunni. * Á tíu ára afmæli falls ríkisstjórnar Samfylkingar og Sjálfstæðisflokks birti Ríkisútvarpið fréttaskýringu eftir Brynjólf Þór Guðmundsson undir yfirskriftinni „Tíu ár liðin frá búsáhaldabyltingunni“.<ref>{{cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/tiu-ar-lidin-fra-busahaldabyltingunni|title=Tíu ár liðin frá búsáhaldabyltingunni|date=20. janúar 2019|website=RÚV}}</ref> === Bækur === Skrifaðar hafa verið þó nokkrar bækur sem fjalla um búsáhaldabyltinguna. Bækurnar eru að mörgu leiti ólíkar og fjalla um hinar ýmsu hliðar byltingarinnar þrátt fyrir að þær fjalli í grunninn um sama efni. * ''Búsáhaldabyltingin – sjálfsprottin eða skipulögð?'' kom út árið 2013 og er höfundur hennar [[Stefán Gunnar Sveinsson]] sagnfræðingur og blaðamaður. Höfundur reynir að skýra hvernig mótmælin komu til. Bókin er byggð á skýrslum og og viðtölum fremur en fræðilegum kenningum. Að lokum reynir höfundur að svara spurningunni sem varpað er fram í titli bókarinnar.<ref>http://hrunid.hi.is/sagasidferdi/busahaldabyltingin/</ref> * ''Economic Crisis and Mass Protest – The Pots and Pans Revolution in Iceland'' er bók eftir [[Jón Gunnar Bernburg]], prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands sem kom út 2016. Í bókinni skýrir höfundur frá því hvernig efnahagskreppan leiddi til fjöldamótmæla á árunum 2008 og 2009. Bókina byggir höfundur á þriggja ára rannsóknarvinnu þar sem hann tók viðtöl mótmælendur, skoðaði orðræðu í samfélaginu ásamt því að skoða gögn lögreglu. Þá eru mótmælin sett í samhengi við önnur nýleg fjöldamótmæli sem hafa átt sér stað víða um heim.<ref>https://www.routledge.com/Economic-Crisis-and-Mass-Protest-The-Pots-and-Pans-Revolution-in-Iceland/Bernburg/p/book/9781472425478</ref> * ''Útistöður'' er skrifuð af [[Margrét Tryggvadóttir|Margréti Tryggvadóttir]] bókmenntafræðingi og kom út árið 2014. Í bókinni lýsir hún eigin þáttöku í mótmælunum sem leiddu svo til setu hennar á Alþingi vorið 2009. Í bókinni er atburðarrásin rakin frá bankahruninu eins og höfundur upplifði þann tíma. Bókin er fjölbreytt og tekur á mörgum af hitamálunum í íslenskri pólitík eins og [[Icesave]] og umsókn um aðild Íslands að [[ESB]].<ref>http://hrunid.hi.is/sagasidferdi/utistodur/</ref> === Fræðigreinar === * Ingólfur V. Gíslason rannsakaði mótmælin og gaf í kjölfarið út greinina „Lögreglan og Búsáhaldabyltingin“ sem kom út árið 2014. Í greininn leitar hann skýringa á því hversu friðsamleg mótmælin voru miðað við stærðargráðu þeirra. Hann tók viðtal við 13 lögreglumenn sem stóðu vaktina í mótmælunum.<ref>{{cite journal|author=Ingólfur Gíslason|year=2014|title=Lögreglan og búsáhaldabyltingin|journal=Íslenska þjóðfélagið|volume=5|number=2|pages=5-18|url=https://vefsafn.is/is/20220121170206mp_/https://www.thjodfelagid.is/index.php/Th/article/view/66/53}}</ref> * [[Njörður Sigurjónsson]] gaf út árið 2015 greinina „Hávaði búsáhaldabyltingarinnar“ um aðferðir sem mótmælendur beittu í Búsáhaldabyltingunni. Greinin kom út í ''Ritinu - tímariti Hugvísindastofnunar''.<ref name="havadi" /> === Ýmislegt === Árið 2012 var höggmyndin „Svarta keilan, minnisvarði um borgaralega óhlýðni“ eftir spænska myndlistarmanninn [[Santiago Sierra]], sett upp á Austurvelli, gegnt Alþingishúsinu. Verkið á að minna á mikilvægi [[borgaraleg réttindi|borgaralegra réttinda]],<ref>{{cite web|url=https://safneign.listasafnreykjavikur.is/is/verk/H-153|website=Listasafn Reykjavíkur|title=Svarta keilan, minnisvarði um borgaralega óhlýðni}}</ref> en sumir hafa kosið að túlka það sem eins konar minnisvarða um Búsáhaldabyltinguna.<ref>{{tímarit.is|5777218|Svarta keilan tákn um ofbeldi á helgum stað|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=4.10.2012|blaðsíða=2}}</ref> Margir stjórnmálamenn hafa lýst sig andvíga staðsetningu verksins, meðal annars [[Sturla Böðvarsson]] sem þá var [[forseti Alþingis]] sem taldi það reist Alþingi til háðungar, og [[Bergþór Ólason]] þingmaður Miðflokksins sem taldi það merki um sundrungu.<ref>{{cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2022-06-16-svarta-keilan-er-a-rettum-stad|title=Svarta keilan er á „réttum stað“|date=16.6.2022|author=Björn Malmquist|website=RÚV}}</ref> == Tengt efni == * [[Öskra]] * [[Mótmæli 2009-2010]] == Heimildir == {{reflist}} == Tenglar == * [https://hrunid.hi.is/ Hrunið, þið munið - Ráðstefnuvefur og gagnabanki] * [https://www.sarpur.is/Spurningaskra.aspx?ID=531350 Þjóðháttasafn Þjóðminjasafns Íslands; Spurningaskrá 2010-1: Kreppan, hrunið og Búsáhaldabyltingin] {{Hrunið}} [[Flokkur:Efnahagskreppan á Íslandi 2008–2009]] [[Flokkur:Mótmæli á Íslandi]] {{bots|deny=InternetArchiveBot}} djusb6jsrd9klxtc3t40dsr4llwfql3 1890927 1890922 2024-12-08T17:40:42Z Akigka 183 1890927 wikitext text/x-wiki {{hreingera|uppfæra, málfar, kaflaskipting, myndanotkun o.s.frv.}} [[Mynd:W15_Protesters_1217.JPG|thumb|Mótmælendur berja á dósir og pottlok á mótmælum 20. janúar 2009.]] [[Mynd:Althingi IMF protest.jpg|thumb|right|Mótmæli við Alþingishúsið í nóvember 2008. Búið er að koma fyrir skilti á svölum hússins sem á stendur „Til sölu (kr) $ 2,100.000.000“ og „IMF Selt“.]] '''Mótmælin á Íslandi í kjölfar efnahagskreppunnar 2008''', betur þekkt sem '''Búsáhaldabyltingin''', voru fjölmenn [[mótmæli]], sem hófust í kjölfar [[Bankahrunið á Íslandi|falls íslensku bankanna]] [[haust]]ið [[2008]]. Boðað var til mótmæla í sömu viku og bankarnir féllu. Í kjölfarið á þeim mótmælum var farið að skipuleggja svokallaða ''laugardagsfundi'' á [[Austurvöllur|Austurvelli]], auk annarra funda og aðgerða á meðal almennings. Mótmælin náðu hámarki í janúar 2009 og lyktaði með því að [[Annað ráðuneyti Geirs H. Haarde|ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar]] féll. Búsáhaldabyltingin er kennd við það að margir þátttakendur börðu sleifum á potta, pottlok og dósir til að skapa takt,<ref name="havadi" /> um leið og þeir sungu [[slagorð]] á borð við „vanhæf ríkisstjórn!“. Skilti með slagorðum eins og „Nýtt lýðveldi“, „Vér mótmælum öll“ og „Helvítis fokking fokk“ voru lýsandi fyrir andrúmsloftið á mótmælunum. Kröfur mótmælenda voru skýrar: stjórn [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankans]] og [[Ríkisstjórn Íslands|ríkisstjórnin]] áttu að víkja þar sem þær væru rúnar öllu trausti almennings. Kannanir sýndu að um fjórðungur íbúa höfuðborgarsvæðisins tók þátt í mótmælum í janúar 2009 og að mótmælin nutu víðtæks stuðnings landsmanna.<ref name="konnun" /><ref name="evaheida" /> Tveir hópar voru áberandi við skipulagningu mótmæla í byrjun: [[Mótmælasamtökin Nýir tímar]] undir forystu [[Kolfinna Baldvinsdóttir|Kolfinnu Baldvinsdóttur]] fjölmiðlakonu og [[Raddir fólksins]] undir forystu [[Hörður Torfason|Harðar Torfasonar]] tónlistarmanns. Áherslur þessara tveggja hópa voru ólíkar þar sem Nýir tímar vildu leggja áherslu á pólitíska þáttinn á meðan Raddir fólksins voru óflokkspólitísk samtök. Þekktustu mótmælafundirnir voru laugardagsfundir Radda fólksins á Austurvelli þar sem fjöldi fólks flutti ávörp, en aðgerðir fóru fram víðar, meðal annars við [[Stjórnarráð Íslands|Stjórnarráðið]], [[Þjóðleikhúsið]] og Lögreglustöðina við Hlemm. Átök mótmælenda og [[óeirðalögregla|óeirðalögreglu]] fóru stigvaxandi eftir því sem leið á mótmælin og náðu hámarki þegar Alþingi kom saman eftir jólafrí 20. janúar 2009. Líkt og Bankahrunið hefur Búsáhaldabyltingin oft verið pólitískt deiluefni. Í opinberri umræðu hefur mótmælendum verið lýst sem „múg“<ref name="silfrid" /> og mótmælunum sem „skrílslátum“.<ref>{{cite web|url=https://heimildin.is/blogg/gudmundur/bylting-ea-skrilslti/|title=Bylting eða skrílslæti?|author=Guðmundur Gunnarsson|date=16. október 2018|website=Heimildin}}</ref> Sumir gengu svo langt að halda því fram að Búsáhaldabyltingin hafi verið [[valdarán]] þar sem [[Vinstri grænir]], sem þá voru í stjórnarandstöðu, hafi efnt til mótmælanna til að steypa lögmætri ríkisstjórn af stóli. Þetta var sérstaklega áberandi í deilum um drög [[Stjórnlagaþing á Íslandi 2011|stjórnlagaráðs að nýrri stjórnarskrá]] 2012.<ref>{{cite web|url=https://www.althingi.is/thingstorf/thingmalalistar-eftir-thingum/ferill/140/636/?ltg=140&mnr=636|title=Ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur stjórnlaga­ráðs að frum­varpi til stjórnarskipunarlaga|date=28.03.2012|website=Alþingi.is}}</ref> Eftir [[Árásin á Bandaríkjaþing 2021|árásina á Bandaríkjaþing 2021]] vildu sumir Sjálfstæðismenn líkja henni við Búsáhaldabyltinguna.<ref>{{cite web|url=https://www.visir.is/g/20212059457d/sjalf-staedis-menn-vilja-leggja-bus-a-halda-byltingu-og-a-rasina-a-thinghusid-i-bandarikjunum-ad-jofnu|title=Sjálf­stæðis­menn vilja leggja bús­á­halda­byltingu og á­rásina á þinghúsið í Bandaríkjunum að jöfnu|date=11. janúar 2021|website=Vísir.is|author=Jakob Bjarnar}}</ref> == Atburðarásin == === Neyðarlögin og bankahrunið, 6. október 2008 === {{aðalgrein|Neyðarlögin}} [[Lausafjárkreppan 2007-2008]] olli því að bankar og aðrar fjármálastofnanir víða um heim urðu gjaldþrota. Stærst þessara gjaldþrota var gjaldþrot [[Lehman Brothers]] í september 2008, sem varð til þess að [[millibankalán]] stöðvuðust tímabundið. Það olli aftur greiðsluerfiðleikum íslenskra banka sem voru með stór [[kúlulán]] á gjalddaga og gátu nú ekki endurfjármagnað þau með nýjum lánum. [[Glitnir banki]] var fyrstur íslensku bankanna sem lenti í erfiðleikum og hratt af stað atburðarás sem leiddi til [[Bankahrunið á Íslandi|gjaldþrots allra þriggja stærstu íslensku bankanna]] og setningu [[neyðarlögin|neyðarlaga]] 6. október 2008. Af því tilefni ávarpaði forsætisráðherra, [[Geir H. Haarde]], landsmenn í beinni útsendingu í sjónvarpi og útvarpi: {{tilvitnun2|Á hinum pólitíska vettvangi, jafnt sem annars staðar, er mikilvægt að slíðra sverðin við þessar aðstæður. Miklu skiptir að við sýnum bæði stillingu og yfirvegun þá erfiðu daga sem nú fara í hönd, látum ekki hugfallast og styðjum hvert annað með ráðum og dáð. Á þann hátt, með íslenska bjartsýni, æðruleysi og samstöðu að vopni, munum við standa storminn af okkur. Guð blessi Ísland.|höfundur=Geir H. Haarde (6. október 2008)}} Setning neyðarlaganna og ávarp forsætisráðherra gerðu almenningi á Íslandi ljóst að fjármálakerfið væri að hrynja með [[Efnahagskreppan á Íslandi 2008-2011|alvarlegum afleiðingum]] fyrir íslenskt efnahagslíf. === Samstöðutónleikar á Austurvelli, 8. október 2008 === Tveimur dögum eftir setningu neyðarlaganna, eða þann 8. október 2008, boðaði [[Bubbi Morthens]] til samstöðutónleika á [[Austurvöllur|Austurvelli]] um hádegið undir yfirskriftinni „Krónan er fallin“.<ref>{{tímarit.is|3634868|Bubbi þjappaði saman þjóðinni|blað=24 stundir|útgáfudagsetning=9. október 2008|blaðsíða=30}}</ref><ref>{{tímarit.is|4201399|Ládeyða á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=9.10.2008|blaðsíða=42}}</ref> Um 1000-1500 manns mættu og allt gekk vel fyrir sig.<ref name=":2" /> Mikið var um fjölskyldufólk með börn, og margir að maula á nesti á meðan tónleikunum stóð. Hljómsveitin [[Buff (hljómsveit)|Buff]] lék með Bubba auk þess sem rapparinn [[Poetrix]] kom fram. Bubbi flutti meðal annars nýtt lag sem hann hafði samið kvöldið áður og hét „Ein stór fjölskylda“. Lagið samdi hann fyrir þennan samstöðufund, en það var frumflutt á [[Rás 2]] um morguninn og svo stuttu síðar á [[Bylgjan|Bylgjunni]]. === Fyrstu mótmælin, 10. október 2008 === Fjórum dögum eftir setningu neyðarlaganna, eða föstudaginn 10. október, var boðað til fyrstu mótmælanna á samskiptamiðlinum [[Facebook]] vegna þess ástands sem skapast hefði við fall bankanna. Fólk var hvatt til að mæta á [[Arnarhóll|Arnarhól]] til að krefjast þess að [[Davíð Oddsson]] seðlabankastjóri segði af sér.<ref name=":0">{{cite book|author=Stefán Gunnar Sveinsson|year=2013|title=Búsáhaldabyltingin: Sjálfsprottin eða skipulögð?|location=Reykjavík|publisher=Almenna bókafélagið}}</ref> Samkvæmt frétt [[Reuters]]-fréttastofunnar mættu um 200 manns á mótmælin.<ref name=":0" /> Síðar færðu mótmælendur sig að [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankanum]]. Allt gekk vel fyrir sig á meðan mótmælunum stóð.<ref name=":2">{{cite report|author=Geir Jón Þórisson|date=30. júní 2012|title=Samantekt á skipulagi lögreglu við mótmælin 2008 til 2011|url=https://rafhladan.is/handle/10802/11046|publisher=Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu}}</ref> Nokkrir mótmælendur urðu ósáttir við það þegar einn úr þeirra hópi fór að syngja „[[Internationalinn]]“ (alþjóðlegt baráttulag [[kommúnismi|kommúnista]]). Sumir létu sig hverfa í kjölfarið þar sem þeir töldu mótmælin vera orðin „of rauð“.<ref name=":0" /> Skipuleggjendum var í kjölfarið ráðlagt að hafa meiri fyrirvara á mótmælunum, sleppa „Nallanum“ og kaupa almennilegt [[gjallarhorn]].<ref name=":0" /> === Samstöðufundur á Ingólfstorgi, 17. október 2008 === Þann 17. október 2008 hélt leikarinn [[Karl Ágúst Úlfsson]] samstöðufund á [[Ingólfstorg]]i. Þetta voru ekki mótmæli heldur [[trommuhringur]] til að sýna að þegar hver og einn leggur fram það sem hann hefur fram að færa þá ná allir að spila saman.<ref name="havadi">{{cite journal|author=Njörður Sigurjónsson|year=2015|title=Hávaði búsáhaldabyltingarinnar|journal=Ritið|volume=15|number=3|pages=137-159|url=https://timarit.is/page/6565669?iabr=on}}</ref> Honum fannst þjóðin þurfa mest á því að halda á þessum erfiðu tímum, að finna að við eigum öll hagsmuna að gæta og að allir þyrftu að leggjast á eitt til að komast á réttan kjöl. Karl Ágúst stóð að samstöðufundinum ásamt fyrirtækinu Practical.<ref>{{Tímarit.is|4008901|Trommað í takt|útgáfudagsetning=18. október 2008|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=1}}</ref> === Annar mótmælafundur, 18. október 2008 === Annar mótmælafundurinn var boðaður klukkan 3, laugardaginn 18. október 2008. Þessi fundur var mun betur skipulagður en sá fyrsti og notaðist við hljóðkerfi og lítið færanlegt svið sem [[Reykjavíkurborg]] útvegaði og komið var fyrir við [[Landsímahúsið]] á [[Austurvöllur|Austurvelli]], líkt og á samstöðutónleikum Bubba 10 dögum fyrr. Aðstandendur voru Hörður Torfason, Kolfinna Baldvinsdóttir, [[Dr. Gunni]] og Andri Sigurðsson. Líkt og á fyrsta fundinum var helsta krafan afsögn seðlabankastjóra. Ræðumenn á fundinum voru [[Þráinn Bertelsson]], rithöfundur,<ref>[http://www.youtube.com/watch?v=RB13PYRcVvE YouTube: Ræða Þráins Bertilssonar 18. október, 2008]</ref> [[Þorvaldur Gylfason]], prófessor við Háskóla Íslands,<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2008/10/thg181008.pdf Raddir fólksins: Ræða - Þorvaldur Gylfason 18. október, 2008.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> [[Ragnheiður Gestsdóttir]], rithöfundur, [[Biggi Veira|Birgir Þórarinsson]], tölvunarfræðingur og tónlistarmaður, og Kolfinna Baldvinsdóttir, fjölmiðlakona. <gallery> Image:W02 Hördur Torfason Organizer.JPG|Hörður Torfason Image:W02 Protesters 07933.JPG Image:W02 Protesters Auturvöllur 07942.JPG Image:W02 Collection 07946.JPG Image:W02 Austurvöllur 07957s.JPG </gallery> === Þriðji mótmælafundur, 25. október 2008 === Þriðji mótmælafundurinn var haldinn laugardaginn 25. október 2008. Nokkur fjöldi safnaðist saman á Austurvelli þar sem [[Einar Már Guðmundsson]], rithöfundur, [[Guðmundur Gunnarsson]], formaður Rafiðnaðarsambandsins, og [[Jón Baldvin Hannibalsson]], fyrrverandi ráðherra, héldu ræður. Eftir fundinn var farið í mótmælagöngu að [[Ráðherrabústaðurinn|Ráðherrabústaðnum]] þar sem hrópað var „brennum bankana!“ um leið og fáni [[Landsbankinn|Landsbankans]] var brenndur. === Fjórði mótmælafundur, 1. nóvember 2008 === Fjórði laugardagsfundurinn var haldinn á Austurvelli laugardaginn 1. nóvember 2008. Í þetta sinn var mótmælaganga frá [[Hlemmur|Hlemmi]] yfir á Austurvöll. Fjórir vörubílar óku á undan göngunni og þeyttu flautur. [[Sturla Jónsson]], einn af forystumönnum í [[mótmæli vörubílstjóra á Íslandi 2008|mótmælum vörubílstjóra]] fyrr þetta sama ár, var einn ræðumanna. Aðrir ræðumenn voru Pétur Tyrfingsson sálfræðingur, Lárus Páll Birgisson sjúkraliði, Ernesto Ortiz veitingamaður, Óskar Ástþórsson leikskólakennari og Birgir Þórarinsson tónlistarmaður. Allt fór vel fram og var áætlaður fjöldi 1000-1500 manns.<ref>{{tímarit.is|4009688|Á annað þúsund mótmæltu|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=2.11.2008|blaðsíða=1}}</ref> Dúkka var hengd upp á hliðið í Austurstræti.<ref name=":2" /> === Fimmti mótmælafundur, 8. nóvember 2008 === [[Image:W05 Buags flag 8282.JPG|thumb|Bónusfáninn á Alþingishúsinu.]] Fimmti laugardagsfundurinn var haldinn 8. nóvember 2008. Ræðumenn voru Ragnheiður Gestsdóttir rithöfundur, Sigurbjörg Árnadóttir fyrrverandi fréttamaður RÚV í Finnlandi, Arndís Björnsdóttir kennari og Einar Már Guðmundsson rithöfundur.<ref>[http://www.youtube.com/watch?v=8nKnTc7DV8U YouTube: Ræða - Einar Már Guðmundsson 8. nóvember, 2008.]</ref> Þetta voru fjölmennustu mótmælin til þessa en samkvæmt lögreglu voru á fjórða þúsund manns mætt á Austurvöll þar sem mótmælin höfðu verið boðuð.<ref name=":2" /> Skömmu eftir að mótmælin hófust klifraði mótmælandi ([[Haukur Hilmarsson]]) upp á þak [[Alþingishúsið|Alþingishússins]] og dró [[Bónus (verslun)|Bónus]]fána að húni á fánastöng hússins. Lögreglumenn fóru á bak við húsið til að gæta að honum og nokkur fjöldi mótmælanda safnaðist þar saman í kjölfarið. Þegar fánamaðurinn kom niður reyndi lögregla að handtaka hann, en mótmælendur komu í veg fyrir það og hann slapp. Mótmælin færðust þá aftur inn á Austurvöll þar sem mótmælendur köstuðu skyri og eggjum í Alþingishúsið. Talsverður hiti var í fólki og átti lögreglan á köflum í basli með að halda aftur af mótmælendum.<ref name=":2" /><ref>{{tímarit.is|4010083|Á fjórða þúsund mótmælti|blað=Vísir|útgáfudagsetning=9. nóvember 2008|blaðsíða=4}}</ref> Frásagnir af ástandinu þennan dag voru mismunandi. Daníel Sigurbjörnsson sagði í viðtali í ''[[Morgunblaðið|Morgunblaðinu]]'' 10. nóvember:<blockquote>„Ástandið var mun alvarlegra í portinu en fjölmiðlar hafa sagt frá. Lögreglumenn voru þar í hættu; þeir kallaðir öllum illum nöfnum og margsinnis hótað lífláti [...] Ég fór inn í portið þegar maðurinn birtist uppi á þaki með Bónusfánann. Þegar einn lögreglumaðurinn ætlaði upp stigann gerði maður í portinu sig líklegan til að kippa honum aftur niður og það hefði valdið stórslysi. Mér tókst einhvern veginn að hindra manninn og var kallaður öllum illum nöfnum fyrir vikið og grýttur með eggjum, jógúrt og tómötum. Ástandið var mun alvarlegra en menn gera sér grein fyrir. Mér fannst öryggi mínu ógnað þrátt fyrir að hafa aðeins ætlað að taka þarna nokkrar myndir fyrir sjálfan mig.“<ref name=":4">{{tímarit.is|4203627|Margmenni við mótmæli á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|höfundur=Halldór Armand Ásgeirsson|útgáfudagsetning=10 nóvember 2008|blaðsíða=8}}</ref></blockquote> [[Ingvar Á. Þórisson]] kvikmyndagerðamaður sagði í ''Morgunblaðinu'' sama dag:<blockquote>„Sá sem strengdi upp Bónus-fánann uppskar mikið lof fyrir og í kjölfarið safnaðist fólk saman inni í portinu þar sem stiginn var. Þar voru aðeins þrír lögreglumenn. Maður heyrði seinna meir að það voru einhverjir tuddar þarna tilbúnir í slagsmál við lögregluna en ég held nú að það hafi verið lítil hætta á því að þau yrðu. Ég tel að það sé langt í að hér sjóði eitthvað upp úr.“</blockquote> Hann taldi lögregluna hafa brugðist vel við mótmælunum. „Ég var þarna fremst og fannst lögreglan bregðast hárrétt við. Þeir voru ekki með neinar brynsveitir og létu ekki æsa sig upp í neitt.“<ref name=":4" /> Á þessum mótmælum mætti [[Gunnar Már Pétursson]] myndlistarmaður í fyrsta sinn með skilti sem á stóð slagorðið „Helvítis fokking fokk!“.<ref>{{cite web|url=https://www.flickr.com/photos/johannesgunnar/3013903904/in/album-72157609177016624|author=Jói Gunnar|website=Flickr|title=Helvítis Fokking Fokk!|date=8.11.2008}}</ref> Þetta átti eftir að verða nokkurs konar einkennisslagorð Búsáhaldabyltingarinnar sem lýsti óánægju án þess að setja fram stefnu eða kröfu um breytingar. <gallery> Image:W05 Speaker Ragnheidur Gestsdottir 08323.JPG|Ragnheiður Gestsdóttir. Image:W05 Protesters Austurvöllur 08325.JPG|Mótmælendur með skilti. </gallery> === Sjötti mótmælafundur, 15. nóvember 2008. === Sjötti laugardagsfundurinn var haldinn 15. nóvember 2008. Ræðumenn voru [[Andri Snær Magnason]] rithöfundur,<ref>{{cite web|archive-url=https://vefsafn.is/is/20130402175817mp_/http://raddirfolksins.info/wp-content/uploads/2009/01/asm151108.pdf|url=http://raddirfolksins.info/wp-content/uploads/2009/01/asm151108.pdf|archive-date=2.4.2013|title=Hugsjónin Ísland|author=Andri Snær Magnason|date=15.11.2008|website=Raddir fólksins}}</ref> Viðar Þorsteinsson heimspekingur<ref>{{cite web|archive-url=https://vefsafn.is/is/20130402175817mp_/http://raddirfolksins.info/wp-content/uploads/2009/01/vth151108.pdf|url=http://raddirfolksins.info/wp-content/uploads/2009/01/vth151108.pdf|archive-date=2.4.2013|title=Ræða Viðars Þorsteinssonar á Austurvelli 15. nóv 2008|author=Viðar Þorsteinsson|date=15.11.2008|website=Raddir fólksins}}</ref> og [[Kristín Helga Gunnarsdóttir]] rithöfundur. Lúðrasveit Íslands undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum. Taldi lögregla að um 6000 manns hefðu mætt á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|4204103|Vaxandi styrkur mótmæla|útgáfudagsetning=17.11.2008|blaðsíða=4|blað=Morgunblaðið}}</ref> <blockquote>Mikill hiti var í fundarmönnum og ljóst að fólk krefst aðgerða. Þúsundir manna öskruðu já háum rómi þegar Hörður Torfason, tónlistarmaður og skipuleggjandi mótmælanna, spurði fólk hvort það vildi stjórn Seðlabankans burt. Sömu sögu var að segja þegar hann spurði hvort fólk vildi stjórn Fjármálaeftirlitsins, spillingaröflin og ríkisstjórnina burt. Þúsundraddað já kvað við. Rétt eins og fólk krafðist kosninga í vor með háværu já-svari.<ref>{{cite web|url=http://www.dv.is/frettir/2008/11/15/serfraedingur-i-ad-gelda-og-svaefa/|archive-url=https://vefsafn.is/is/20130502181530/http://www.dv.is/frettir/2008/11/15/serfraedingur-i-ad-gelda-og-svaefa/|website=DV.is|date=15. nóvember, 2008|title=Sérfræðingur í að gelda og svæfa|archive-date=2.5.2013}}</ref></blockquote> Eftir fundinn kastaði fólk eggjum, skyri og klósettrúllum í Alþingishúsið. Kveikt var í klósettrúllu á tröppum hússins, en lögreglan slökkti eldinn.<ref>{{tímarit.is|4010468|Kröfðust lýðræðis|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=16.11.2008|blaðsíða=6}}</ref> Um kvöldið voru vel sóttir samstöðutónleikar í [[Laugardalshöll]] þar sem íslenskt tónlistarfólk bauð til ókeypis tónleika. Meðal flytjenda voru [[Stuðmenn]], [[Buff (hljómsveit)|Buff]], [[Ný dönsk]], [[Ragnheiður Gröndal]], [[Lay Low]], [[Sálin hans Jóns míns (hljómsveit)|Sálin hans Jóns míns]], [[Baggalútur]] og [[HAM (hljómsveit)|Ham]].<ref>{{tímarit.is|4204139|Hlýleg stemning á samstöðutónleikum|útgáfudagsetning=17.11.2008|blað=Morgunblaðið|blaðsíða=40}}</ref> <gallery> image:W06 Speaker Vidar Thorsteinsson 08339.JPG|Viðar Þorsteinsson image:W06 Protesters 08361.JPG|Mótmælaskilti Image:W06 Andri Snær Magnason Speaker 08345.JPG|Andri Snær Magnason </gallery> === Sjöundi mótmælafundur, 22. nóvember, 2008. === Sjöundi laugardagsfundurinn var haldinn 22. nóvember 2008. Ræðumenn voru Sindri Viðarsson sagnfræðinemi, [[Katrín Oddsdóttir]] laganemi og [[Gerður Pálmadóttir]], atvinnurekandi í Hollandi. Lúðrasveit Íslands undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum og [[Hjalti Rögnvaldsson]] las baráttuljóð. <blockquote>Katrín sagði meðal annars ríkisstjórnina hafa brotið mannréttindi Íslendinga þegar skrifað var undir lánabeiðni til Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Þá væri það ekki ákvörðun þeirra Ingibjargar Sólrúnar og Geirs Haarde hvort gengið yrði til kosninga, eins og þau hafa sagt ekki tímabært. Hún lauk máli sínu með hrópunum "Góðir Íslendingar, við látum ekki kúga okkur" og uppskar mikinn fögnuð viðstaddra." <ref>{{tímarit.is|4010848|Mótmælendur gerast háværari|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=23. nóvember, 2008|blaðsíða=2}}</ref></blockquote> Eftir fundinn var aðgerðahópurinn [[Neyðarstjórn kvenna]] með gjörning þar sem styttan af Jóni Sigurðssyni var klædd í bleikan kjól.<ref>{{cite web|url=https://www.visir.is/g/2008435809d/jon-sigurdsson-klaeddur-i-kjol|title=Jón Sigurðsson klæddur í kjól|dags=22.11.2008|website=Vísir.is}}</ref> <gallery> Image:W07 Band2.JPG|Lúðrasveit Íslands leikur Image:W07 Hjalti Rögnvaldsson 08679.JPG|Ljóðalestur Hjalti Rögnvaldsson Image:W07 Protesters 8727.JPG|Mótmælendur með skilti sem á stendur „Vér mótmælum öll“ Image:W07 Katrin Oddsdottir speaker 08700.JPG|Katrín Oddsdóttir flytur erindi Image:W07 Protesters 8713.JPG|Mótmælendur </gallery> === Áhlaup á lögreglustöðina, 22. nóvember 2008 === {{aðalgrein|Áhlaupið á lögreglustöðina við Hverfisgötu 22. nóvember 2008}} Föstudaginn 21. nóvember var [[Haukur Hilmarsson]] handtekinn af lögreglunni fyrir að hafa klifrað upp í byggingarkrana í tengslum við mótmæli [[Saving Iceland]] á [[Kárahnúkavirkjun|Kárahnjúkum]] árið 2005. Margir töldu að tilgangur handtökunnar væri sá einn að taka hann úr umferð fyrir mótmælin um helgina.<ref>{{cite web|url=http://this.is/nei/?p=893|title=Lögregla tekur mótmælanda úr umferð|website=Nei.|date=22.11.2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090130162516/http://this.is/nei/?p=893|archive-date=30.1.2009}}</ref> Í ræðu sinni á laugardagsmótmælunum daginn eftir fordæmdi Hörður Torfason handtökuna og hvatti viðstadda til að fylkja liði að lögreglustöðinni á Hverfisgötu þar sem Haukur var í haldi. Milli 500 og eitt þúsund manns söfnuðust saman fyrir utan lögreglustöðina þar sem slagorðin „Út með Hauk! Inn með Geir!“ voru hrópuð. Mannfjöldinn braut sér leið í gegnum útidyr hússins, en var hrakinn frá af lögregluliði í óeirðabúningum sem beitti piparúða. Fimm þurftu að leita sér aðhlynningar á slysavarðstofu og erlendis var fjallað um atburðinn eins og óeirðir. Um klukkan 18:00 bárust þær fréttir að Hauki hefði verið sleppt úr haldi og að óþekktur aðili hefði greitt fyrir hann sektina sem hann var handtekinn fyrir að hafa ekki greitt.<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/skyringar/frettaskyringar/nr/89|author=Ásgeir H. Ingólfsson|title=Grátið eggjarauðutárum|website=Smugan|archive-url=https://vefsafn.is/is/20110106122642/http://www.smugan.is/skyringar/frettaskyringar/nr/89|archive-date=1.1.2011}}</ref><ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/11/22/fanganum_sleppt/|title=Fanganum sleppt|website=mbl.is|date=22.11.2008}}</ref> === Útifundur og borgarafundur, 24. nóvember 2008 === Mánudaginn 24. nóvember stóðu [[BSRB]] og fleiri samtök fyrir útifundi á Ingólfstorgi undir yfirskriftinni „Verjum velferðina“. Þar var borin upp vantrauststillaga á ríkisstjórnina og Alþingi og nokkrir fóru inn á þingpalla. Um 1000 manns voru á torginu og allt gekk vel fyrir sig. Um kvöldið var fjölmennur [[opinn borgarafundur]] í [[Háskólabíó]]i, en þar gekk líka allt vel fyrir sig.<ref name=":2" /> Sýnt var frá fundinum í beinni útsendingu á [[RÚV]]. Á þeim fundi mælti [[Ingibjörg Sólrún Gísladóttir]] hin fleygu orð „Þið eruð ekki þjóðin“ við lítinn fögnuð viðstaddra.<ref>{{tímarit.is|4011594|Góð vika/slæm vika|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=56|útgáfudagsetning=29.11.2008}}</ref> === Áttundi mótmælafundur, 29. nóvember 2008 === Áttundi laugardagsfundurinn var haldinn 29. nóvember 2008. Ræðumenn í þetta sinn voru [[Illugi Jökulsson]] rithöfundur,<ref>{{cite web|url=http://www.dv.is/blogg/tresmidja/2008/11/29/gerum-thad-theirra/|title=Gerum það án þeirra|website=DV.is/blogg: Ræða|author=Illugi Jökulsson|date=29.11.2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20100326161528/http://www.dv.is/blogg/tresmidja/2008/11/29/gerum-thad-theirra/|archive-date=26.3.2010}}</ref> Kristín Tómasdóttir frístundaráðgjafi, og [[Stefán Jónsson (f. 1964)|Stefán Jónsson]] leikstjóri.<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/pistlar/raedur/nr/183|title=Stefán Jónsson á Austurvelli 29. nóvember 2008|author=Stefán Jónsson|date=29.11.2008|archive-date=2008-12-04|archive-url=https://web.archive.org/web/20081204013021/http://smugan.is/pistlar/raedur/nr/183|access-date=2024-11-18|url-status=bot: unknown}}</ref> Á fimmta þúsund manns mættu á fundinn, þrátt fyrir kulda, og góð stemning var í hópnum.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/forsida/2008/11/29/segir_goda_stemningu_a_motmaelafundi/|vefsíða=mbl.is|date=29. nóvember, 2008|title=Segir góða stemningu á mótmælafundi|archive-date=6.10.2017|archive-url=https://vefsafn.is/is/20171006173230/http://www.mbl.is/frettir/forsida/2008/11/29/segir_goda_stemningu_a_motmaelafundi/}}</ref> Þátttakendum bauðst að undirrita „uppsagnarbréf“ handa völdum ráðamönnum.<ref>{{tímarit.is|4011987|Ráðamönnum sagt upp|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=30. nóvember 2008|blaðsíða=1}}</ref> === Mótmæli við Stjórnarráðið og Seðlabankann, 1. desember 2008 === [[Mynd:W08_Protesters_Arnarhóll_9424.JPG|thumb|Mótmælendur á Arnarhóli.]] Mánudaginn 1. desember 2008 (fullveldisdaginn) mætti hópur mótmælanda fyrir utan [[Stjórnarráð Íslands|Stjórnarráðið]]. [[Eva Hauksdóttir]] fór þar fremst í flokki ásamt átta manns. Hélt fólkið á svörtum og rauðum fánum. Eva Hauksdóttir fór með ýmiss konar þulur og særingar ásamt því að hópurinn kastaði kjötstykkjum á Stjórnarráðið og á grasblettinn þar fyrir framan. Eftir um hálfa klukkustund fór hópurinn í átt að [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankanum]]. Eva Hauksdóttir fór með lögreglumanni að afgreiðsluborði bankans og óskaði eftir því að fá að hitta [[Davíð Oddsson]] Seðlabankastjóra. Nokkur hópur af mótmælendum hafði komið sér fyrir í anddyrinu ásamt Evu og var farið að láta ófriðlega. [[Lögregla|Lögreglan]] vísaði fólkinu út. Í framhaldinu fór Eva til fundar við Davíð Oddson. Eftir fundinn kom [[Eva Hauksdóttir|Eva]] út með brúðu í líki Davíðs og framdi þar gjörning sem gekk út á að bera Davíð úr bankanum. Á [[Arnarhóll|Arnarhóli]] höfðu um 1000 manns safnast saman þegar mest var. Þar höfðu [[Borgarahreyfingin]] og [[Mótmælasamtökin Nýir tímar]] hvatt fólk til að koma saman á þjóðfundi um fullveldið. Síðar tók fólk að streyma þaðan að [[Seðlabanki|Seðlabankanum]]. Þegar hópurinn hafði náð áfangastað var ástandið orðið mjög eldfimt og nokkrir mótmælendur komnir á þak bankans. Margt fólk safnaðist fyrir í anddyrinu sem varð til þess að lögreglan gaf skipun um að rýma anddyrið. Þetta var gert nokkrum sinnum með litlum árangri sem varð til þess að lögreglan hótaði að nota [[Piparúði|piparúða]] á mótmælendur. Það kom þó aldrei til þess þar sem lögreglan átti samtal við mótmælendur sem töluðu um þeir vildu fara út með einhverri reisn og helst ekki fyrr en eftir einhvern tíma. Þá voru þau fyrirmæli gefin út til aðgerðahópa lögreglu að beita ekki neinni hörku við að koma mótmælendum út. Ágætlega gekk hjá lögreglu að koma fólkinu út en þó voru um 100 manns sem ekki vildu fara. Lögreglan gerði þá samkomulag við mótmælendur að ef þeir myndu bakka með sína lögreglumenn þá myndu mótmælendur fara út. Þetta gekk eftir og tókst lögreglu að rýma anddyrið án þess að til átaka kæmi.<ref name=":2" /> === Níundi mótmælafundur, 6. desember 2008 === Níundi mótmælafundurinn var haldinn laugardaginn 6. desember 2008. Ræðumenn voru [[Gerður Kristný]] rithöfundur og Jón Hreiðar Erlendsson fyrrum vörubílstjóri. Lúðrasveit Íslands undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum. Um 1500 manns sóttu fundinn, en þar boðaði Hörður Torfason upphaf „skyndiaðgerða“: <blockquote>Um 1.500 manns sóttu mótmælafund vegna efnahagsástandsins á Austurvelli í gær. Skipuleggjandi boðar til aðgerða með klukkustundar fyrirvara í vikunni. MÓTMÆLI Það er ekki nóg að halda mótmælafundi einu sinni í viku. Nú taka við skyndiaðgerðir. <ref>[http://vefblod.visir.is/index.php?s=2629&p=66525 Fréttablaðið 7. desember, 2008. Boða skyndiaðgerðir.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> Stöð 2 Kvöldfréttir.<ref>[http://vefmidlar.visir.is/?channelID=&programID=d93d6ddc-f3df-4c27-90e2-28d49738f306&mediaSourceID=fbf147c6-d35e-4e1f-afe5-83fa8b4abb8f&mediaClipID=7f98a25e-45ce-4eb3-a65a-1213e38650b5 Stöð 2 6. desember, 2008. Kvöldfréttir]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref></blockquote> Fundurinn var boðaður kl. 14:00. Fáir mættu á mótmælin í byrjun eða um 200-300 manns. [[Lögreglan á Íslandi|Lögreglan]] fylgdist með ákveðnum einstaklingum sem mest voru áberandi á mótmælunum við Seðlabankann þann 1. desember. Um klukkan 15:00 sást til tveggja pilta klifra upp á svalir fyrir ofan inngang Alþingishússins með skilti sem á stóð „Elskaðu land þitt“ og tilvísun í netslóð sem vísaði á sönglag á netinu. Eftir að þeir voru búnir að koma upp skiltinu fóru þeir niður. Stóðu mótmælin yfir til klukkan 15:31 og þegar mest var voru um 1000 manns á mótmælunum samkvæmt lögreglu. Eftir að mótmælunum lauk urðu nokkrir einstaklingar eftir á svæðinu og klukkan 16:02 kölluðu lögreglumenn lið sitt til baka en lögreglan hafði fylgst grant með mótmælunum sem fóru fram án átaka.<ref name=":2" /> Dreifimiðum var dreift á mótmælunum þar sem boðað var til nýrra mótmæla þann 8. desember á Austurvelli. Fyrirsögn dreifimiðanna var „TÍMI FYRIR AÐGERÐIR“ og stóð þar að þau mótmæli yrðu „annað stig“ í baráttu mótmælenda fyrir breytingum sem felast meðal annars í því að „raunverulega framkvæma þær ágætu hugmyndir sem fram hafa komið og hvernig megi ná fram réttlætinu. Ekki láta þig vanta, vertu með í aðgerðum gegn yfirvaldinu, vertu með í Byltingunni!“.<ref name=":2" /> === Mótmæli í Alþingishúsinu, 8. desember 2008 === {{aðalgrein|Nímenningarnir}} Mánudaginn 8. desember 2008 freistaði hópur um 30 mótmælenda þess að komast á palla Alþingis. Þingverðir og lögregla meinuðu fólkinu að komast á þingpalla. Níu úr þessum hóp voru síðar ákærð fyrir árás á sjálfræði Alþingis. Í ákæru sem þeim var birt 1. mars segir að fólkið sé ákært fyrir: <blockquote>... brot gegn valdstjórninni, almannafriði og allsherjarreglu og húsbrot með því að hafa, þann 8. desember 2008, ásamt hópi óþekktra manna, í heimildarleysi ruðst inn í Alþingishúsið við Austurvöll meðan á þingfundi stóð. ... Með háttsemi sinni rufu ákærðu friðhelgi Alþingis og starfsfrið auk þess sem öryggi Alþingis var hætta búin.<ref>{{cite web |url=http://www.rvk9.org/2010/05/21/ak%c3%a6rurnar-a-hendur-nimenningunum/ |title=rvk9.org, stuðningssíða nímenninganna. sótt 29. september 2010 |access-date=2010-10-01 |archive-date=2011-02-01 |archive-url=https://web.archive.org/web/20110201050856/http://www.rvk9.org/2010/05/21/ak%C3%A6rurnar-a-hendur-nimenningunum/ |url-status=dead }}</ref></blockquote> Tveir mótmælendanna komust upp á áhorfendapalla Alþingis, Snorri Páll Jónsson Úlfhildarson og óþekkt kona. Áður en hann var dreginn niður náði Snorri að hrópa af pöllunum: {{tilvitnun2|Þetta hús þjónar ekki tilgangi sínum lengur, drullið ykkur út.<ref>{{cite web|url=http://attac.is/index.php?option=com_content&view=article&id=109:raeea-solveigar-jonsdottur-a-austurvelli-15-mai-2010|website=attac.is|title=Ég ákæri ykkur. Ræða Sólveigar Jónsdóttur á Austurvelli 15. maí 2010|author=Sólveig Jónsdóttir|date=15. maí 2010|access-date=2010-10-01|archive-date=2016-03-05|archive-url=https://web.archive.org/web/20160305102100/http://attac.is/index.php?option=com_content&view=article&id=109:raeea-solveigar-jonsdottur-a-austurvelli-15-mai-2010|url-status=dead}}</ref>}} Hópur sem kallaði sig „Aðgerð Aðgerð“ lýsti yfir ábyrgð á aðgerðunum. Til nokkurra átaka kom fyrir utan þinghúsið þegar félagar hinna handteknu reyndu að frelsa þá úr klóm lögreglu. Lögreglan var með sérstakan viðbúnað á lögreglustöðinni við Hverfisgötu af ótta við sams konar umsátursástand og 22. nóvember. Ekki kom þó til þess.<ref>{{tímarit.is|6449496|„Út, út, drullið ykkur út“|blað=DV|útgáfudagsetning=9.12.2008|blaðsíða=8|höfundur=Atli Már Gylfason}}</ref> === Mótmæli við Ráðherrabústaðinn, 9. desember 2008 === Nokkrir tugir manns komu saman við [[Ráðherrabústaðurinn|Ráðherrabústaðinn]] við [[Tjarnargata|Tjarnargötu]] til að mótmæla ríkisstjórnarfundi sem þar fór fram, þriðjudaginn 9. desember. Hópurinn stillti sér upp í götunni og kom þannig í veg fyrir að ráðherrarnir kæmust að húsinu frá Tjarnargötu. Ráðherrarnir gengu þá inn bakdyramegin í gegnum garðinn ofan við húsið, frá [[Suðurgata|Suðurgötu]]. Eftirfarandi tilkynning var send út vegna aðgerðarinnar: <blockquote>Pólitísk aðgerð, 9.desember 2008, við Ráðherrabústaðinn við Tjarnargötu: Við, fólkið, komum í veg fyrir inngöngu inn í Ráðherrabústaðinn við Tjarnargötu og stöðvum þar með áframhaldandi valdníðslu ráðamanna. Peningar hafa stýrt fólki á kostnað réttinda þeirra og ráðamenn og þeirra klíkur hafa hagrætt fjármagni eftir eigin hagsmunum. Sú hagræðing hefur ekki skilað sér í réttlátu samfélagi, réttlátum heimi. Tími aðgerða er runninn upp, því réttlátt samfélag er ekki einungis mögulegt, heldur er það skylda okkar að berjast fyrir því!<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/frettir/frettir/nr/290|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090220132513/www.smugan.is/frettir/frettir/nr/290|archive-date=20.2.2009|title=Ráðherrum varnað inngöngu|website=Smugan|date=9. desember 2008}}</ref></blockquote> Tveir voru handteknir fyrir að hlýða ekki tilmælum lögreglu.<ref>{{cite web|url=http://logregla.is/displayer.asp?cat_id=1040&module_id=220&element_id=13128|title=Tveir mótmælendur handteknir|website=Lögregluvefurinn|date=9 desember 2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090424114011/http://www.logregla.is/displayer.asp?cat_id=1040&module_id=220&element_id=13128|archive-date=24.4.2009}}</ref> Í ''Morgunblaðinu'' var því slegið föstu að mótmælendur við Ráðherrabústaðinn væri sami „[h]ópur mótmælenda sem efndi til mótmæla í Alþingishúsinu [8. desember]“.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/12/09/motmaeli_vid_radherrabustadinn/|title=Mótmæli við Ráðherrabústaðinn|website=Mbl.is|date=9. desember 2008|retrieved=4. október 2010}}</ref> === Tíundi mótmælafundur, 13. desember 2008 === Tíundi laugardagsfundurinn var haldinn á Austurvelli 13. desember 2008. Um 1000 manns mættu á fundinn og sýndu samstöðu með 17 mínútna þögn í stað ræðuhalda. Á Akureyri tóku um 150 manns þátt í mótmælum undir yfirskriftinni „Virkjum lýðræðið“.<ref>{{tímarit.is|4015159|Lögreglan gaf fólki kakóbolla|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=4|útgáfudagsetning=14.12.2008}}</ref> <gallery> Image:W10 Hördur Torfason organizer 9761.JPG|Tíunda vikan og tíu útikerti við Alþingishúsið. Image:W10 Protesters 9755.JPG|Mótmælaskilti. Image:W10 Protesters 9825.JPG|Neyðarstjórn kvenna. </gallery> === Mótmæli við bankana, 17. desember 2008 === Boðuð mótmæli miðvikudaginn 17. desember áttu að hefjast kl. 9:00 við Austurvöll og þaðan átti að halda í bankana. Strax kl. 09:17 voru um 30 mótmælendur komnir inn á skrifstofur [[Landsbankinn|Landsbankans]] í [[Kirkjustræti]], flestir grímuklæddir og var óskað eftir aðstoð lögreglu við að koma þeim út. Hópurinn hélt þá í Landsbankann við [[Austurstræti]]. Þá hafði mótmælendum fjölgað í um 50 manns. Þau komu sér fyrir á 2. hæð hússins og stóð viðveran til um kl. 10:00 eða þar til ákveðið var að fara að Landsbankanum við Laugaveg 77. Þegar komið var í bankann skipti hópurinn sér í tvo minni hópa. Einn hópurinn fór á skrifstofurnar og hinn hélt til í afgreiðslusal. Eftir skamma stund yfirgáfu mótmælendur bankann og fóru á kaffihús [[Hljómalind]]ar við Laugarveg.<ref name=":2" /> Fólkið mótmælti meðal annars ráðningu [[Tryggvi Jónsson|Tryggva Jónssonar]] fyrrverandi aðstoðarforstjóra [[Baugur Group|Baugs]] til Landsbankans og hrópaði slagorðið „Borgið ykkar skuldir sjálf“.<ref>{{tímarit.is|4015405|Mótmælt í tveimur löndum|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=18.12.2008|blaðsíða=2}}</ref> Um kl. 13:00 var lögregla kölluð til vegna hóps mótmælenda á 101 Hotel við [[Hverfisgata|Hverfisgötu]] 10. Þeir biðu þar eftir [[Björgólfur Thor Björgólfsson|Björgólfi Thor Björgólfssyni]] sem var staddur á hótelinu. Mótmælendur sættust á að fara út eftir viðræður við lögreglu. Þegar mótmælendur voru komnir út gekk [[Jón Ásgeir Jóhannesson]] út af hótelinu og samkvæmt lögreglu veittust þeir að honum og reyndu að hefta för hans.<ref name="gudjonheidar" /><ref name=":2" /><ref>{{tímarit.is|4015407|Veist að Jóni Ásgeiri í gær|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=18.12.2008|blaðsíða=4}}</ref> Á bloggsíðu Guðjóns Heiðars Valgarðssonar, eins af mótmælendunum, segir hann:<blockquote>Þegar Jón Ásgeir kom út spurði ég hann hvort hann hafi stöðvað frétt [[DV]], hann veitti ekki svör og ætlaði greinilega ekki að staldra við og spjalla. Því tók ég mér snjóbolta í hönd og henti honum í smettið á Jóni. Fleiri fylgdu í kjölfarið og fékk Jón vænar gusur af snjóslugsi yfir fína jakkann sinn.<ref name="gudjonheidar">{{cite web|url=https://frussukusk.blog.is/blog/frussukusk/entry/747924/|title=Ég kastaði snjóbolta í Jón Ásgeir Jóhannesson|author=Guðjón Heiðar Valgarðsson|date=17.12.2008|website=Blog.is}}</ref></blockquote>Einnig segir hann að það hafi verið afar frelsandi að kasta snjóbolta í hann og mælti með að aðrir gerðu slíkt hið sama þegar Jón Ágeir yrði á vegi þeirra. === Ellefti mótmælafundur, 20. desember 2008 === [[Mynd:W11 Silent Protest 0073.JPG|thumb|right|Mótmælaskilti frá Neyðarstjórn kvenna.]] Á ellefta laugardagsfundinum voru aftur þögul mótmæli í ellefu mínútur. Um 500 manns mættu á mótmælin. Eftir fundinn köstuðu nokkrir mótmælendur snjó og skóm í Alþingishúsið.<ref>{{tímarit.is|4015701|Hentu skóm í Alþingishúsið|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=21.12.2008|blaðsíða=2}}</ref> Fyrirmyndin að skókastinu var atvik þar sem íraski blaðamaðurinn [[Muntadhar al-Zaidi]] kastaði skó að [[George W. Bush]] á blaðamannafundi í Bagdad sex dögum fyrr. === Tólfti mótmælafundur, 27. desember, 2008 === Tólfti laugardagsfundurinn var haldinn 27. desember 2008, á þriðja degi jóla. Lögregla taldi að um 500 hefðu mætt, en skipuleggjendur töldu það vera nær 1000.<ref>{{tímarit.is|5234896|Tólfti mótmælafundurinn á Austurvelli|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=29.12.2008|blaðsíða=4}}</ref> Ræðumenn voru [[Björn Þorsteinsson]] heimspekingur<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/ba271208.pdf Raddir fólksins: Ræða Björns Þorsteinssonar 27. des 2008.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> og [[Ragnhildur Sigurðardóttir]] sagnfræðingur.<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/ba271208.pdf Raddir fólksins: Ræða Ragnhildar Sigurðardóttur 27. des 2008]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> Mörg mótmælaskilti voru sett upp eins og [[umferðarmerki]] þar sem samningum við [[Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn|Alþjóðagjaldeyrissjóðinn]] var mótmælt og þess krafist að bankastjórum yrði vikið frá störfum.<ref>{{tímarit.is|5234917|Mótmælastaða|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=29.12.2008|blaðsíða=25}}</ref> Um 80 manns komu saman við þögul mótmæli á ráðhústorginu á Akureyri. === Kryddsíldarmótmælin, 31. desember 2008 === Nokkur hundruð manns söfnuðust saman við [[Hótel Borg]] á Austurvelli. Búist var við forystufólki stjórnmálaflokkanna í beina útsendingu á [[kryddsíld (sjónvarpsþáttur)|kryddsíld]] [[Stöð 2|Stöðvar 2]] á gamlársdag þar sem [[Sigmundur Ernir Rúnarsson]] var þáttastjórnandi. Hópur fólks fór gekk með blys frá Stjórnarráðinu á Austurvöll til að færa mótmælin nær þeim sem verið var að mótmæla.<ref name="10ar" /> Lögregla var með viðbúnað og til átaka kom við mótmælendur sem ruddu sér leið inn á hótelið og kveiktu þar í reyksprengjum og blysum.<ref name=":2" /> Lögregla beitti piparúða á mótmælendur og þurftu nokkrir að leita aðhlynningar vegna þess. Grjóti var kastað í andlit eins lögreglumanns sem kjálkabrotnaði.<ref>{{tímarit.is|4016189|Útsending Kryddsíldar rofin|útgáfudagsetning=2. janúar 2009|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=6}}</ref> Mótmælendur klipptu að lokum í sundur myndsnúru sem lá frá hótelinu að bíl fyrir utan og útsendingu var hætt. Seinna lýsti Arnar Rúnar Marteinsson varðstjóri því að það hversu mikil læti urðu þennan dag hafi komið lögreglu á óvart. Lögregla var fáliðuð þar sem meiri mannskapur hafði verið boðaður á vakt um kvöldið.<ref name="10ar">{{cite web|url=https://www.visir.is/g/20181905781d/tiu-ar-fra-hruni-sau-i-hvad-stefndi-eftir-kryddsildarmotmaelin|title=Tíu ár frá hruni: Sáu í hvað stefndi eftir Kryddsíldarmótmælin|date=1. október 2018|author=Sunna Kristín Hilmarsdóttir|website=Vísir.is}}</ref> Í skýrslu um aðgerðir lögreglu á þessum tíma kemur fram hjá ónefndum lögreglumanni sem var við störf þennan dag: <blockquote>Hluti mótmælenda á þessum tíma var vissulega góðkunningjar lögreglunnar og ungt róttækt fólk. Stór hluti var þó „venjulegir“ borgarar sem dags daglega myndu ekki taka þátt í skemmdarverkum, ofbeldi eða svívirða lögreglumenn við skyldustörf. [...] Mér virðist söguskýringin ætla að verða sú að þeir sem komu illa fram í mótmælunum og gengu of langt hafi bara verið lítill hópur góðkunningja lögreglunnar. Ekkert er fjær sanni í mínum huga.<ref name=":2" />{{rp|82}}</blockquote> === Þrettándi mótmælafundur, 3. janúar 2009 === Þrettándi laugardagsfundurinn var haldinn 3. janúar 2009 undir yfirskriftinni „Breiðfylking gegn ástandinu“.<ref>{{tímarit.is|5244935|Dagný Dimmblá sló í gegn|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=5.1.2009|blaðsíða=11}}</ref> Ræðumenn voru Halldóra Guðrún Ísleifsdóttir kennari og grafiskur hönnuður,<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/hgi030109.pdf Raddir fóklsins: Ræða Halldóru Guðrúnar Ísleifsdóttur 3. janúar, 2009.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref>, Einar Már Guðmundsson rithöfundur <ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/emg030109.pdf Raddir fólksins: Ræða Einars más Guðmundssonar 3. janúar 2009]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> og Dagný Dimmblá Jóhannsdóttir, 8 ára nemandi í Ísaksskóla.<ref>{{tímarit.is|401628|Átta ára stúlka í ræðustól|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=4. janúar 2009|blaðsíða=2}}</ref> Skipuleggjendur töldu að um 5.000 manns hefðu verið á Austurvelli, en lögregla taldi nokkuð færri.<ref>{{tímarit.is|4016280|Þúsundir á Austurvelli|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=1|útgáfudagetning=4.1.2009}}</ref> <gallery> Image:W13 Hördur Torfason organizer 0366.JPG|Hörður Torfason. Image:W13 Protesters 0394.JPG|Mótmælendur með skilti. Image:W13 Einar Már Gudmundsson speaker 0477.JPG|Einar Már Guðmundsson. Image:W13 Protesters 0412.JPG|Mótmælandi með öryggisgleraugu og öryggishjálm. Image:W13 Protesters 0434.JPG|Mótmælendur á Austurvelli. </gallery> === Fjórtándi mótmælafundur, 10. janúar 2009 === Fjórtándi laugardagsfundurinn var haldinn kl. 15:00 laugardaginn 10. janúar. Ræðumenn voru [[Þorvaldur Þorvaldsson]] trésmiður, [[Lilja Mósesdóttir]] hagfræðingur,<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/pistlar/penninn/lilja-mosesdottir/nr/574|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090130155618/www.smugan.is/pistlar/penninn/lilja-mosesdottir/nr/574|website=Smugan|date=10. janúar 2009|title=Þegar ekkert er eins og áður|author=Lilja Mósesdóttir|archive-date=30.1.2009}}</ref> og Lárus Páll Birgisson sjúkraliði.<ref>{{cite web|url=http://this.is/nei/?p=2430|website=Nei.|title=En þjóðin er þér ósammála|date=13. janúar 2009|author=Lárus Páll Birgisson|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090130154239/http://this.is/nei/?p=2430|archive-date=30.1.2009}}</ref> Skipuleggjendur töldu að um 4.000 manns hefðu mætt á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|6425368|Sandkorn|blað=DV|útgáfudagsetning=12.1.2009|blaðsíða=14}}</ref> <gallery> Image:W14 Lilla Mosesdottir speaker 0741.JPG|Lilja Mósesdóttir Image:W14 Protesters 0711.JPG|Mótmælandi með skilti með „Fjandafælu“ [[Jón lærði Guðmundsson|Jóns lærða]]. Image:W14 Protesters 0801.JPG|Horft yfir mannfjöldann á Austurvelli. Image:W14 Protesters 1063.JPG|Fánar mótmælenda. </gallery> === Fimmtándi mótmælafundur, 17. janúar 2009 === Fimmtándi laugardagsfundurinn fór fram 17. janúar 2009 kl. 15:00. Á fjórða þúsund manns mættu á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|5245740|Yfir þrjú þúsund á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=19.1.2009|blaðsíða=8}}</ref> Ræðumenn voru Svanfríður Anna Lárusdóttir, sem var atvinnulaus, og [[Gylfi Magnússon]] dósent í viðskiptafræði við Háskóla Íslands.<ref>{{cite web|url=http://www3.hi.is/%7Egylfimag/A_Austurvelli_17-1-09.pdf|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090425050335/http://www3.hi.is/%7Egylfimag/A_Austurvelli_17-1-09.pdf|title=Ræða á Austurvelli 17. janúar 2009|author=Gylfi Magnússon|date=17. janúar, 2009|website=Hi.is|archive-date=25.4.2009}}</ref> Mótmæli fóru fram á sex stöðum á landinu þennan dag: Reykjavík, Ísafirði, Akureyri, Dimmuborgum í Mývatnssveit, Selfossi og Egilsstöðum.<ref>{{cite web|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090417233855/ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item246628/|archive-date= 17.4.2009|website=Ruv.is|date=17. janúar 2009|title=Mótmælt á sex stöðum á landinu|url=http://ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item246628/}}</ref><ref>{{cite web|url=https://larahanna.blog.is/blog/larahanna/entry/774190/|author=Lára Hanna Einarsdóttir|date=18.1.2009|title=Mótmælt víða um land|website=blog.is}}</ref> Samtökin Nýjar raddir sem [[Ástþór Magnússon]] stofnaði til höfuðs Röddum fólksins, efndu til samkomu við Austurvöll sama dag klukkan 15:15. Þar áttu umræður að hefjast með stuttu ávarpi og þá átti orðið að vera laust. Lögreglan mætti á staðinn og fjarlægði sendiferðabíl og annan búnað Nýrra radda. Í framhaldi kærðu Nýjar raddir framgöngu lögreglu.<ref>{{cite web|url=http://lydveldi.blog.is/blog/lydveldi/entry/774223/|title=STJÓRNSÝSLUKÆRA vegna Lögreglunnar í Reykjavík|author=Ástþór Magnússon|website=blog.is|date=17.1.2009}}</ref> <gallery> Image:W14x Protesters 0976.JPG|Hópur heilbrigðisstarfsfólks mótmælir niðurskurði vegna Bankahrunsins. Image:W14x Protesters at Austurvöllur 0993.JPG|Mótmælaskilti þar sem má sjá skrifað „Helvítis fokking fokk!“ og „Ég er ekki þjóðin“. Image:W14x Speaker Gylfi Magnusson 1025.JPG|Gylfi Magnússon. Image:W14x Speaker Svanfridur Anna Larusdottir 1060.JPG|Svanfríður Anna Lárusdóttir. Image:W14x Protesters 1099.JPG|Súpueldhús á Austurvelli. </gallery> === Mótmæli við Alþingishúsið, 20. janúar 2009 === Þriðjudaginn 20. janúar kom Alþingi saman á ný eftir jólafrí og Raddir fólksins höfðu boðað mótmæli af því tilefni. Krafa mótmælenda var að boðað yrði til kosninga sem fyrst. Þingsetning var klukkan 13:00. Þá var hópur mótmælenda mættur á Austurvöll og fjölgaði eftir því sem leið á daginn. Mótmælendur slógu á trommur og hrópuðu slagorðið „Vanhæf ríkisstjórn“. Sturla Jónsson var með gasknúnar flautur sem gáfu frá sér mikinn hávaða.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/20/piparudi_og_handtokur/|title=Piparúði og handtökur við Alþingi|website=Mbl.is|date=20.1.2009}}</ref> Lögreglumenn í óeirðabúningum skipuðu sér framan við Alþingishúsið og í Alþingisgarðinum til að varna mótmælendum inngöngu í Alþingishúsið. Um 20 manns voru handteknir í Alþingisgarðinum og fluttir í bílakjallara Alþingis.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22324/|title=Myndskeið: Þjóðin var í Alþingisgarðinum|website=Mbl.is|date=20.1.2009}}</ref> Mótmælendur á Austurvelli hentu reyksprengjum og súrmjólk á lögregluna sem beitti bæði kylfum og piparúða á mótmælendur.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22325/|title=Myndskeið: Beittu kylfum á mótmælendur|website=Mbl.is|date=20.1.2009}}</ref> Margar rúður í Alþingishúsinu voru brotnar. Töluverður fjöldi mótmælenda hélt áfram trommuslætti eftir að þingmenn hurfu úr þinghúsinu, og um sjöleytið var kveiktur bálköstur norðan við Skálann, viðbyggingu Alþingishússins.<ref name=":2" />{{rp|101}} Í blöðunum var mótmælunum lýst sem mestu mótmælum Íslandssögunnar frá 1949<ref>{{tímarit.is|5245813|Mestu mótmæli frá 1949|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=21.1.2009|blaðsíða=1}}</ref> og farið var að tala um þau sem „byltingu“.<ref>{{tímarit.is|6364164|Janúarbyltingin á Austurvelli|blað=DV|útgáfudagsetning=21.1.2009|blaðsíða=2}}</ref> Fyrr um kvöldið höfðu mótmælendur reynt að kveikja í [[Óslóartréð|Óslóartrénu]] þar sem það stóð en eldurinn hafði slokknað af sjálfu sér.<ref>{{cite web|url=http://www.visir.is/osloartred-fellt-og-brennt/article/2009276463267|title=Oslóartréð fellt og brennt|date=20.1.2009|website=Vísir.is}}</ref> Laust fyrir miðnætti gerðu nokkrir mótmælendur aðra atlögu að trénu með því að klippa á víra sem héldu því uppi. Eftir dágóða stund tókst að fella tréð. Mótmælendur drógu tréð fyrir framan Skálann á Austurvelli<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/21/osloartred_borid_a_balid/|title=Óslóartréð borið á bálið|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Gerðar voru nokkrar tilraunir til þess að kveikja í trénu en erfitt reyndist að fá það til að loga. Það hafðist þó að lokum og bálið logaði lengi þar sem mótmælendur bættu á það eldsmat af nærliggjandi byggingarsvæðum. Um tvöleytið hófu lögregla og slökkvilið að slökkva bálið og aðra elda sem mótmælendur höfðu kveikt á Austurvelli. Aðgerðum lögreglu lauk ekki fyrr en um klukkan 3 um nóttina.<ref name=":2" />{{rp|103}} Nokkrir eftirmálar urðu eftir þessi mótmæli, þar sem [[Geir Jón Þórisson]] hélt því fram í skýrslu lögreglu um mótmælin árið 2012 að þingmenn [[Vinstri græn]]na, [[Steingrímur J. Sigfússon]] og [[Álfheiður Ingadóttir]], hefðu gagnrýnt störf lögreglu í þinghúsinu þennan dag. Hann hélt því líka fram að Álfheiður hefði verið í sambandi við mótmælendur í Alþingisgarðinum fyrr um daginn með farsíma úr þinghúsinu.<ref name=":2" />{{rp|98}} Álfheiður vísaði því á bug að hún hefði stýrt mótmælunum við húsið.<ref>{{cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/alfheidur-oskar-gagna-fra-logreglu|title=Álfheiður óskar gagna frá lögreglu|date=27.2.2012|website=RÚV}}</ref> Þetta varð samt tilefni [[samsæriskenning]]ar um að mótmælin hefðu í raun ekki verið sjálfsprottin heldur skipulögð af Vinstri grænum (sem voru í stjórnarandstöðu) og hafi lyktað með eins konar [[valdarán]]i.<ref>{{cite web|url=https://www.althingi.is/altext/140/03/r29141646.sgml|author=Vigdís Hauksdóttir|title=Ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur stjórnlagaráðs að frumvarpi til stjórnarskipunarlaga|date=29.3.2012|website=Alþingi.is}}</ref><ref>{{cite web|url=https://andriki.is/2010/10/07/fimmtudagur-7-oktober-2010/|title=Fimmtudagur 7. október 2010|date=7.10.2010|website=Andríki}}</ref><ref>{{cite web|url=https://kjarninn.is/skodun/2018-09-18-rytingsstunga-nasistanna-yfirfaerd-island-ii/|author=Þorvaldur Logason|title=Rýtingsstunga nasistanna yfirfærð á Ísland II|date=20.9.2018|website=Kjarninn}}</ref> <gallery> Image:W15 Police 1445.JPG|Mótmælendur slá á fötur upp við lögreglumenn sem standa þétt upp við Alþingishúsið. Image:W15 Protesters 1231.JPG|Reykur vegna blysa og reyksprengja yfir Austurvelli. Image:W15 Protesters 1253.JPG|Lögregla ræðir við mótmælendur. Image:W15 Protesters 1807.JPG|Fólk safnast við bálköstinn um kvöldið. </gallery> === Mótmæli við Stjórnarráðið og Alþingishúsið, 21. janúar 2009 === Daginn eftir þingsetningu mættu mótmælendur á Austurvöll klukkan eitt. Jarðarför átti að vera í Dómkirkjunni klukkan 3 og mótmælendur fluttu sig því að Stjórnarráðinu þar sem mótmælin héldu áfram. Stór hópur lögreglumanna í óeirðabúnaði þurfti að aðstoða ráðherra við að komast þaðan. Mótmælendur veittust að forsætisráðherra, Geir Haarde, þegar hann steig út í ráðherrabílinn og [[Hallgrímur Helgason]] rithöfundur barði með báðum hnefum á húddið á bílnum þegar hann ók frá Stjórnarráðinu í gegnum mannþröngina um klukkan tvö.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22350/|title=Erlendir fjölmiðlar fjalla um atvikið við stjórnarráðið|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref><ref>{{cite web|url=https://www.theguardian.com/world/2009/jan/22/iceland-protests-recession|title=Iceland's coalition struggles to survive protests|date=22.1.2009|author=Valur Gunnarsson|website=The Guardian}}</ref><ref>{{cite web|url=http://news.bbc.co.uk/2/hi/europe/7843327.stm|title=Protesters pelt Iceland PM's car |date=21.1.2009|website=BBC NEWS}}</ref> Eftir það héldu mótmælin áfram nokkra stund en færðust svo aftur inn á Austurvöll. Þar var þögn meðan á jarðarförinni stóð. Dómkirkjuprestur hafði beðið mótmælendur um að hafa hljótt við kirkjuna.<ref>{{tímarit.is|5245874|Aðsúgur gerður að ráðherra|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=22.1.2009|blaðsíða=14}}</ref> Mótmælin héldu svo áfram eftir 4. Lögreglan sló skjaldborg um Alþingishúsið líkt og daginn áður og varð fyrir eggjakasti. Innan dyra hafði boðaður þingfundur hins vegar verið felldur niður. Mótmælendur reyndu að kveikja bál á nokkrum stöðum á Austurvelli en þau voru slökkt jafnharðan.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22337/|title=Myndskeið: Mótmæla aftur í dag|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Klukkan 8 um kvöldið hófst fundur Samfylkingarfélagsins í Reykjavík í [[Þjóðleikhúsið|Þjóðleikhúskjallaranum]]. Þangað hélt stór hópur mótmælenda og kveikt var bál utan við innganginn. Á fundinum ályktaði félagið að slíta bæri stjórnarsamstarfinu við Sjálfstæðisflokkinn.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/21/samthykktu_alyktun_um_stjornarslit/|title=Samþykktu ályktun um stjórnarslit|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Eftir að fundinum lauk héldu mótmælendur aftur á Austurvöll þar sem lögregla varð fyrir grjótkasti og beitti piparúða til að dreifa mannfjöldanum. Piparúðinn kláraðist um miðnætti og tók lögreglan þá til þess bragðs að sprengja [[táragas]]sprengjur í fyrsta sinn frá 1949.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/22/taragasi_beitt_a_austurvelli/|date=22. janúar, 2009|title=Táragasi beitt á Austurvelli|website=Mbl.is}}</ref> Ein örsaga frá þessu kvöldi sem er höfð eftir í bókinni ''Hrunið'' eftir [[Guðni Th. Jóhannesson|Guðna Th. Jóhannesson]] er að svissneski listaverkasafnarinn [[Francesca Thyssen-Bornemisza]] hafi haldið kvöldverðarboð fyrir íslenska myndlistarmenn á veitingastaðnum Við Tjörnina og lyktin af táragasinu borist gestum sem stóðu og drukku kampavín á svölunum.<ref>{{cite journal|author=Benedikt Jóhannesson|year=2009|journal=Skírnir|volume=183|number=2|title=Í skugga hrunsins: Ritdómar|page=519|url=https://timarit.is/gegnir/991008671949706886}}</ref> Thyssen-Bornemisza var áberandi bakhjarl íslenskrar myndlistar á þessum tíma og árin eftir hrun. Eftir að táragasinu var beitt færðu mótmælendur sig aftur að Stjórnarráðinu þar sem hópur lögreglumanna stóð fyrir framan húsið og varð fyrir töluverðu grjótkasti. Um klukkan 2 gerðist það hins vegar að hópur mótmælenda tók sér stöðu framan við lögreglumennina til að verja þá fyrir grjótkastinu og hvetja fólk til að hætta því. Eftir það róuðust mótmælin.<ref name=":2" />{{rp|120}} Næstu daga var kallað eftir því að mótmælendur sýndu andstöðu við ofbeldi með því að auðkenna sig með appelsínugulum lit (sem var vísun í [[Appelsínugula byltingin|appelsínugulu byltinguna]] í Úkraínu 2004-5).<ref>{{tímarit.is|5245941|Mótmæla ofbeldi|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=23.1.2009|blaðsíða=17}}</ref> Sjö lögreglumenn slösuðust í mótmælunum, aðallega út af grjótkasti.<ref name=":2" />{{rp|120}} <gallery> Image:W15a Protesters 1897.JPG|Mótmæli við Stjórnarráðið. Image:W15a Protesters 1919.JPG|Mótmælaskilti við Stjórnarráðið. Image:W15a Protesters 1943.JPG|Hópur mótmælenda við Stjórnarráðið. Image:W15b Protesters 2269.JPG|Lögreglumenn mynda skjaldborg við Alþingishúsið. </gallery> === Mótmæli við Alþingishúsið, 22. janúar 2009 === [[Mynd:W15c Protesters 2580.JPG|thumb|Mótmælendur slá á trommur.]] Á fimmtudeginum var mótmælt sem fyrr og trommur barðar, en mótmælin voru mun friðsamlegri en dagana tvo þar á undan. Áætlað var að 400-500 manns hefðu mætt á Austurvöll. Sumir mótmælendur færðu lögreglumönnum blóm. Ýmis samtök sem höfðu tekið þátt í mótmælunum sendu frá sér yfirlýsingar þar sem ofbeldi gegn lögreglu var fordæmt. Raddir fólksins og ýmsir aðrir hópar boðuðu hlé á mótmælum föstudags- og laugardagskvöld þar sem áfengi og mótmæli færu ekki saman.<ref>{{tímarit.is|5245940|Söngur og rósir á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=23.1.2009|blaðsíða=17}}</ref> Margir mótmælendur auðkenndu sig með appelsínugulum borðum og tóku sér sumir stöðu með lögreglu við þinghúsið. Seinna um kvöldið var lögreglumönnum í óeirðabúnaði skipt út fyrir lögreglumenn í hefðbundnum einkennisbúningi.<ref name=":2" />{{rp|128}} Mótmælin stóðu engu að síður fram yfir 11 um kvöldið. <blockquote>Þrátt fyrir meiðsl á fólki, beinbrotna mótmælendur eftir barsmíðar lögreglu, þrátt fyrir að táragasi hafi verið beitt til að sundra mótmælendum og lögreglumaður dvalið á sjúkrahúsi í skammtímalegu eftir miðvikudaginn létu mótmælendur ekki bilbug á sér finna og mættu aftur í gær, fimmtudaginn 22. janúar, til aðgerða á Austurvelli. Lögreglan virðist spila ''good cop-bad cop'' að hætti bíómynda: nú var Geir Jón á svæðinu og fór þá allt friðsamlega fram. Grímuklæddir og grímulausir höfðu hátt saman, í ró og spekt. Mótmælendur færðu lögreglumönnum blóm og heitt kakó. Einn og einn var tekinn af lögreglu, en það var að mestu gert ofstopalaust. - Nei.<ref>{{cite web|url=http://this.is/nei/?p=3221|website=Nei.|date=23. janúar 2009|title=''Good cop''-dagur á Austurvelli|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090130152753/http://this.is/nei/?p=3221|archive-date=30.1.2009|url-status=dead}}</ref></blockquote> === Sextándi mótmælafundur, 24. janúar 2009 === Sextándi laugardagsfundurinn fór fram 24. janúar klukkan 3 á vegum Radda fólksins. Ræðumenn voru [[Magnús Björn Ólafsson]] blaðamaður, [[Hildur Helga Sigurðardóttir]] blaðamaður, Jakobína Ingunn Ólafsdóttir stjórnsýslufræðingur og [[Guðmundur Andri Thorsson]] rithöfundur. Um það bil 6000 manns tóku þátt í mótmælunum.<ref>{{cite web|url=http://www.ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item247637/|title=Allt að 6000 á Austurvelli í dag|date=24.1.2009|website=RÚV|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090206120317/http://www.ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item247637/|archive-date=6.2.2009}}</ref> Samkvæmt dagbók lögreglu fóru mótmælin vel fram og mun jákvæðari andi en dagana á undan. Margir auðkenndu sig með appelsínugulum lit til að sýna andstöðu við ofbeldi. Aðgerðum lögreglu lauk fyrir 7.<ref name=":2" />{{rp|142}} <gallery> Image:W16 Drummers 02618.JPG|Trommað við Alþingishúsið. Image:W16 Thorvaldur performs 02631.JPG|[[Þorvaldur Þorvaldsson]] trésmiður syngur. Image:W16 Speaker Magnus Björn Olafsson 2682.JPG|Magnús Björn Ólafsson með appelsínugulan borða. Image:W16 Protesters 2687.JPG|Mótmælaskilti í líki umferðarskiltis. Image:W16 Protester 2729.JPG|Mótmælendur á Austurvelli. Appelsínugulur litur er áberandi. </gallery> === Stjórnarslit, 26. janúar 2009 === Föstudaginn 23. janúar hafði Geir H. Haarde, forsætisráðherra, boðað til blaðamannafundar í Valhöll þar sem hann sagði frá því að hann hefði greinst með [[krabbamein]] og hygðist segja af sér formennsku í flokknum.<ref>{{tímarit.is|5246178|Aðdragandi sögulegra slita|blað=Morgunblaðið|höfundur=Una Sighvatsdóttir|útgáfudagsetning=27.1.2009|blaðsíða=15}}</ref> Samfylkingin brást við því með tilboði um [[þjóðstjórn]] undir forsæti [[Jóhanna Sigurðardóttir|Jóhönnu Sigurðardóttur]], þáverandi félagsmálaráðherra. Þetta þótti Sjálfstæðismönnum óaðgengilegt skilyrði og töluðu um ístöðuleysi samstarfsflokksins eftir brotthvarf formannsins, [[Ingibjörg Sólrún Gísladóttir|Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur]], sem greindist með krabbamein í höfði í september 2008.<ref>{{cite web|url=http://mbl.is/mm/frettir/sjonvarp/22438/|title=Ásaka hvert annað um hroka|date=26.1.2009|website=Mbl.is}}</ref><ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/kosning/2009/01/26/sett_fram_til_ad_knyja_fram_stjornarslit/|title=Sett fram til að knýja fram stjórnarslit|date=26.1.2009|website=Mbl.is}}</ref><ref>{{tímarit.is|4020086|Deila um ástæður slitanna|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=27.1.2009|blaðsíða=8}}</ref> Sunnudaginn 25. janúar, tilkynnti þáverandi viðskiptaráðherra, [[Björgvin G. Sigurðsson]], um afsögn sína. Sama dag var tilkynnt að þáverandi forstjóri fjármálaeftirlitsins [[Jónas Fr. Jónsson]] og stjórn þess myndu segja af sér. Með þessu kvaðst Björgvin vera að axla pólitíska ábyrgð sem viðskiptaráðherra á [[Bankahrunið á Íslandi|bankahruninu]]. Mánudaginn 26. janúar sagði [[Jón Sigurðsson (f. 1941)|Jón Sigurðsson]] sig úr bankaráði Seðlabankans.<ref>{{tímarit.is|5246178|Sagði sig úr bankaráði Seðlabanka Íslands|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=27.1.2009|blaðsíða=14}}</ref> Mánudaginn 26. janúar 2009, funduðu Geir H. Haarde og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir í Alþingishúsinu. Á þeim fundi var ákveðið að slíta ríkisstjórnarsamstarfi flokkanna. Að fundi loknum gekk Geir H. Haarde á fund forseta Íslands, [[Ólafur Ragnar Grímsson|Ólafs Ragnars Grímssonar]], á [[Bessastaðir|Bessastöðum]] og baðst lausnar fyrir hönd ráðuneytis síns og ríkisstjórnarinnar.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/kosning/2009/01/26/geir_til_bessastada_klukkan_16/|title=Geir til Bessastaða klukkan 16|date=26.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Lítill hópur mótmælenda fagnaði stjórnarslitunum með trommuslætti á Austurvelli. Nokkru áður var farið að nota heitið „búsáhaldabyltingin“ um mótmælin dagana á undan og eftir stjórnarslitin festist sú orðanotkun í sessi. Dagana á eftir var mynduð [[Fyrsta ráðuneyti Jóhönnu Sigurðardóttur|minnihlutastjórn undir forsæti Jóhönnu Sigurðardóttur]] með þátttöku [[Vinstri græn]]na. [[Framsóknarflokkurinn]] féllst á að verja stjórnina falli með því skilyrði að boðað yrði til kosninga um vorið. [[Alþingiskosningar 2009]] voru svo haldnar í apríl. Eitt nýtt framboð, [[Borgarahreyfingin]], spratt beinlínis upp úr mótmælunum á Austurvelli og fékk fjóra þingmenn í kosningunum.<ref>{{tímarit.is|5249027|Borgarahreyfingin - þjóðin á þing|blað=Morgunblaðið|höfundur=Þór Saari|útgáfudagsetning=17.3.2009|blaðsíða=19}}</ref> <gallery> Image:W16a Protester 02999.JPG|Mótmælandi á Austurvelli. Image:W16a Bessastadir 03017.JPG|Sjónvarpsfólk bíður komu forsætisráðherra til Bessastaða. Image:W26a Geir H. Haarde arrives 03030.JPG|Geir H. Haarde kemur til Bessastaða. Image:W16a Resignation 3041.JPG|Geir H. Haarde tilkynnir fjölmiðlum afsögn sína. </gallery> === Sautjándi mótmælafundur, 31. janúar 2009 === Sautjándi laugardagsfundur Radda fólksins var haldinn 31. janúar og kynntur sem „sigurhátíð“.<ref>{{tímarit.is|5246507|Sautjándi mótmælafundurinn|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=2.2.2009|blaðsíða=7}}</ref> Um 2000 manns mættu á fundinn. Þjóðkórinn söng ættjarðarlög. Ræðumenn voru Viðar Hreinsson bókmenntafræðingur, [[Katrín Snæhólm Baldursdóttir]] myndlistarkona og Viðar Þorsteinsson heimspekingur. Um kvöldið voru tónleikar á skemmtistaðnum NASA við Austurvöll undir yfirskriftinni „Búsáhaldaboogie“. Þar komu fram [[Mug­i­son]], [[Sudd­en We­ather Change]], [[Reykja­vík (hljómsveit)|Reykjavík]], [[XXX Rottweilerhundar]] og [[Jeff Who]].<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/folk/frettir/2009/01/31/sigurhatid_radda_folksins_a_austurvelli/|title=Sigurhátíð Radda fólksins á Austurvelli|date=31.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> <gallery> Image:W17 Chorus of the Nation 3322.JPG|Þjóðkórinn. Image:W17 Katrin Snæholm Baldursdottir speaker 3389.JPG|Katrín Snæhólm Baldursdóttir. Image:W17 Protesters 3402.JPG|Hörður Torfason í hópi mótmælenda. </gallery> === Fleiri mótmælafundir í kjölfar Bankahrunsins === Næstu mánuði héldu laugardagsfundir áfram á vegum Radda fólksins, þótt mun færri mættu á flesta þeirra en áður. Krafa mótmælenda var að stjórn Seðlabanka Íslands myndi víkja.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/02/07/thyskir_sparifjareigendur_i_hopi_motmaelenda/|title=Þýskir sparifjáreigendur í hópi mótmælenda|date=7.2.2009|website=Mbl.is}}</ref> Þetta breyttist þegar fyrstu samningarnir vegna [[Icesave]]-reikninganna litu dagsins ljós, en fjölmenn mótmæli vegna þeirra voru sumarið 2009, meðal annars á vegum aðgerðahópsins [[InDefence]].<ref>{{tímarit.is|5260731|„Hvar er forsetinn með öll sín sambönd?“|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=14.8.2009|blaðsíða=2|höfundur=Sigurður Bogi Ævarsson}}</ref> Alls urðu laugardagsfundir Radda fólksins fleiri en 30.<ref>{{cite web|url=https://www.visir.is/g/2009495068878/raddir-folksins-a-austurvelli-i-dag|title=Raddir fólksins á Austurvelli í dag|date=20.6.2009|website=Vísir.is}}</ref> Allt árið 2010 var mótmælt vegna uppgjörs [[húsnæðislán]]a og [[gengislán]]a almennings. Þessi mótmæli náðu hámarki 4. október 2010 þegar allt að 7.000 mættu á Austurvöll,<ref name=":2" />{{rp|233}} bál voru kveikt og flugeldar sprengdir.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2010/10/04/metfjoldi_a_austurvelli/|title=Metfjöldi á Austurvelli|author=Baldur Arnarsson|date=4.10.2010|website=Mbl.is}}</ref> == Mótmælendur == [[Mynd:W06 Protesters 08446.JPG|Mannfjöldinn á Austurvelli|thumb|right|Mannfjöldi á Austurvelli 15. nóvember 2008 þegar talið var að 6.000 manns hefðu mætt til að mótmæla.]] Þótt mótmælaaðgerðir frá hausti 2008 fram að falli ríkisstjórnarinnar í janúar 2009 hafi verið misvel sóttar, er ljóst að mörg þúsund manns tóku þátt í mótmælum um allt land þessa mánuði. Mótmælendur voru síður en svo einsleitur hópur og margir nefndu að þarna hefði komið saman þverskurður af þjóðinni.<ref>{{cite web|url=https://kjarninn.is/skodun/2016-04-15-motmaelin-og-stora-samhengid/|title=Mótmælin og stóra samhengið|date=15. apríl 2016|author=Jón Gunnar Bernburg|website=Kjarninn}}</ref><ref>{{cite web|url=https://www.sarpur.is/Adfang.aspx?AdfangID=550928|title=Spurningaskrá 112 Kreppan, hrunið og Búsáhaldabyltingin: Kona fædd 1956|website=Sarpur: Þjóðhættir|date=2010-1-59|útgefandi=Þjóðminjasafn Íslands}}</ref> Margir höfðu tapað sparnaði við fall bankanna og sáu myntkörfulán sín margfaldast, margt starfsfólk í byggingageiranum og fjármálageiranum missti vinnuna þegar leið á haustið, og heilbrigðisstarfsfólk sá fram á stórfelldan niðurskurð. Allt gaf þetta fólki tilefni til að mæta á Austurvöll og láta í sér heyra. Mótmælin urðu líka vettvangur til þess að afla sér upplýsinga um Bankahrunið þegar efnahagsleg óvissa var áberandi og landsmenn kölluðu á frekari skýringar. Samkvæmt íslensku kosningarannsókninni sem var gerð eftir [[Alþingiskosningar 2009]], sögðust 17% svarenda hafa tekið þátt í mótmælum í kjölfar Bankahrunsins og 70% sögðust hafa verið hlynnt mótmælunum.<ref name="evaheida">{{cite conference|title=Búsáhaldabyltingin: Pólitískt jafnræði og þátttaka almennings í mótmælum|author=Eva Heiða Önnudóttir|conference=Þjóðarspegillinn|year=2011|page=39|url=https://skemman.is/handle/1946/10251}}</ref> Rannsóknin sýndi að ekki var mikill munur á þeim sem tóku þátt og þeim sem ekki tóku þátt hvað varðar menntun og tekjur, en hvatar á borð við áhuga á stjórnmálum, að telja sig vinstra megin við miðju í stjórnmálum og að telja mikla hagsmuni vera í húfi, voru lykilástæður þátttöku. Önnur rannsókn sem var gerð á handahófskenndu 609 manna úrtaki á höfuðborgarsvæðinu sýndi að 25% eða fjórðungur íbúa tók þátt í einhverjum mótmælum á Austurvelli í janúar 2009.<ref name="konnun" /><ref>{{cite journal|title=Economic Crisis and Popular Protest in Iceland, January 2009: The Role of Perceived Economic Loss and Political Attitudes in Protest Participation and Support|author=Jón Gunnar Bernburg|journal=Mobilization: An International Quarterly|year=2015|volume=20|number=2|pages=231–252|doi=10.17813/1086-671X-20-2-231}}</ref> Niðurstöður sýndu að fólk sem var óánægt með lýðræðið og taldi vera spillingu í stjórnmálum, sérstaklega vinstrisinnað fólk, var mun líklegra til að mæta og taka þátt í mótmælunum.<ref name="konnun">{{cite conference|title=Hverjir tóku þátt í Búsáhaldabyltingunni?|author=Jón Gunnar Bernburg, Berglind Hólm Ragnarsdóttir, Sigrún Ólafsdóttir|conference=Þjóðarspegillinn|year=2010|url=https://skemman.is/handle/1946/6856}}</ref> Þau sem að höfðu neikvæðar væntingar um framtíðarstöðu sína og lífskjör voru 15 sinnum líklegri til að sækja mótmælin reglulega, burtséð frá því hver þáverandi lífskjör þeirra voru. Þeir landsmenn sem skilgreindu sig lengst til [[Vinstristefna|vinstri]] voru 50 sinnum líklegri til þess að mæta ítrekað á mótmælin en þeir sem skilgreindu sig lengst til [[Hægristefna|hægri]]. Vantraust á stjórnmálakerfinu hafði líka áhrif; fólk sem bar lítið traust til stjórnmálakerfisins var 6 sinnum líklegra til að mæta á mótmælin. Fólk sem taldi að það væru ójöfn tækifæri í landinu vegna spillingar var miklu líklegra til þess að taka ítrekað þátt í mótmælunum á Austurvelli. Ef hámarks- og lágmarksgildi í mælingunni eru skoðuð, voru þau sem mældust hæst 150 sinnum líklegri til þess að mæta ítrekað en þau sem mældust lægst.<ref name="konnun" /> === Aðgerðahópar === [[Mynd:W15 090120-DSC01585.JPG|thumb|Trommusláttur við Alþingishúsið 20. janúar 2009 með Sigurð Harðarson úr Andspyrnu fremstan í flokki. Mótmælaskilti frá Neyðarstjórn kvenna eru áberandi.]] Í kjölfar efnahagshrunsins urðu til hópar fólks sem hafði áhyggjur af ástandinu og vildu leggja sitt af mörkum til að freista þess að hafa áhrif. Búsáhaldabyltingin, efnahagskreppan og viðbrögð hinna ýmsu ríkisstjórna við henni, höfðu þau áhrif að fjöldi nýrra grasrótarhreyfinga og stjórnmálaflokka varð til næstu ár á eftir. * [[Raddir fólksins]] voru samtök sem vildu ná saman fólki til þess að mótmæla á friðsaman hátt. Samtökin, með [[Hörður Torfason|Hörð Torfason]] í broddi fylkingar, héldu vikuleg mótmæli á Austurvelli frá 11.október til og með 27.júní 2009 auk annarra funda þar sem fjöldi ólíkra ræðumanna kom fram. * [[Mótmælasamtökin Nýir tímar]] voru undir forystu [[Kolfinna Baldvinsdóttir|Kolfinnu Baldvinsdóttur]] og stóðu að fyrstu mótmælunum á Austurvelli ásamt Röddum fólksins, og fyrsta „þjóðfundinum“ á Arnarhóli 1. desember, ásamt Borgarahreyfingunni. * [[Neyðarstjórn kvenna]] var femínískur aðgerðahópur sem var stofnaður í október 2008. Þær stóðu fyrir ýmsum aðgerðum sem voru áberandi í mótmælunum á Austurvelli. * [[Andspyrna (hreyfing)|Andspyrna]] var hreyfing anarkista stofnuð af Sigurði Harðarsyni seint á 10. áratugnum. Hreyfingin stóð fyrir fjölbreyttum aðgerðum auk virkrar þátttöku í mótmælunum á Austurvelli. * [[Borgarahreyfingin]] - þjóðin á þing var upphaflega regnhlífarsamtök ýmissa hópa sem höfðu tekið þátt í mótmælunum. Árið 2009 var stofnaður stjórnmálaflokkur með sama nafni upp úr hreyfingunni. Merki flokksins var appelsínugul slaufa, sem var vísun í tákn andstöðu við ofbeldi í mótmælunum í janúar það ár. * [[InDefence]] voru samtök sem stofnuð voru í kjölfar þess að [[ríkisstjórn Bretlands]] kyrrsetti eignir [[Landsbankinn|Landsbankans]] í Bretlandi til að tryggja innistæður breskra sparifjáreigenda 8. október 2008. Samtökin höfðu sig mest í frammi í mótmælum vegna [[Icesave]]-samninganna sumarið 2009. * [[Hagsmunasamtök heimilanna]] voru stofnuð 15.janúar 2009. Markmið þeirra var að taka á brýnum fjárhagsvanda heimilanna sem skapaðist í kjölfar efnahagshrunsins og að forða heimilunum í landinu frá ósanngjarnri eignaupptöku, óbærilegum skuldaklyfjum og upplausn. Samtökin voru áberandi í mótmælum gegn lögum um uppgjör lána árið 2010. == Aðgerðir lögreglu == [[Image:W15a Protesters 1894.JPG|thumb|Lögreglumenn í óeirðabúningum við Stjórnarráðið 21. janúar 2009.]] Lögreglan á Íslandi fékk sérhannaðan [[óeirðalögregla|óeirðabúnað]] árið 2002 í tengslum við NATO-fund á Íslandi þar sem var búist við mótmælum. Verklagsreglur um [[mannfjöldastjórnun]] voru gefnar út í apríl 2002. Ekki reyndist þörf á þeim viðbúnaði, en lögreglan ákvað að viðhalda þeirri þjálfun sem fram hafði farið og halda áfram að verða sér úti um nauðsynlegan búnað. Íslenska lögreglan þurfti lítið að beita sér vegna mótmæla fyrr en árið 2005 þegar vörubílstjórar mótmæltu olíugjöldum og sköttum. Í mars 2008 brutust aftur út [[mótmæli vörubílstjóra á Íslandi 2008|mótmæli vörubílstjóra]] þar sem óeirðabúnaður var notaður, meðal annars [[piparúði]]. Þegar bankakerfið á Íslandi hrundi var búist við því að almenningur myndi gera áhlaup á bankana og að mögulega gætu brotist út [[óeirðir]]. [[Stefán Eiríksson]] lögreglustjóri lögreglu höfuðborgarsvæðisins (LRH) kallaði saman yfirlögregluþjóna og aðstoðarlögreglustjóra sunnudaginn eftir Bankahrunið. Þar ræddu þeir meðal annars um það sem gæti komið upp; til dæmis viðbrögð almennings ef [[greiðslukort]]afyrirtæki lokuðu og mögulega seðlaþurrð hjá bönkunum. Yfirstjórn LRH ákvað að lögreglan reyndi í lengstu lög að forðast valdbeitingu við störf sín við að halda aftur af mótmælendum, heldur reyna að ræða frekar við skipuleggjendur mótmælanna. Handtökur yrðu ekki framkvæmdar nema ómögulegt væri að koma ró á mannskapinn og þá ef líkamlegu ofbeldi væri beitt gegn lögreglumönnum eða öðrum.<ref name=":2" /> === Skýrsla um aðgerðir lögreglu í mótmælunum === [[Geir Jón Þórisson]] skrifaði árið 2012 skýrsluna „Samantekt á skipulagi lögreglu við mótmælin 2008-2011“ að beiðni Stefáns Eiríkssonar. Á þessu tímabili var Geir Jón starfandi yfirlögregluþjónn og kom að undirbúningi aðgerða. Skýrslan er ein mikilvægasta heimildin um aðgerðir lögreglu í mótmælunum.<ref name=":2" /> Skýrslan rekur stefnu og ákvarðanatöku lögreglustjóra höfuðborgasvæðisins sem og samantekt á einstaka mótmælum. Í lok skýrslunnar koma svo tölfræðiupplýsingar sem sýna meðal annars fjölda lögreglumanna sem tóku þátt í starfi á vettvangi mótmælanna. Skýrslan byggist aðallega á gögnum og skráningum úr dagbók lögreglu fyrir hvern dag sem mótmæli voru. Farið var yfir umfjöllun fjölmiðla og þannig aflað upplýsinga um gagnrýni á lögregluna.<ref name=":2" /> Varðandi skipulagið kom fram að lögreglumönnum var raðað í átta manna flokka undir stjórn flokkstjóra. Fjöldi aðgerðahópa tók mið af áætluðum fjölda mótmælenda og því hvort menn töldu að átök myndu brjótast út. Fram kemur í skýrslunni að notast hafi verið við aðferðafræði mannfjöldastjórnunar. Því hafi einstaklingsframtak lögreglumanna ekki verið fyrir hendi og auðveldara að tryggja öguð og markviss vinnubrögð. Í skýrslunni kemur vel fram það mikla álag sem var á lögreglumönnum vegna mótmælanna. Þá kom líka fram að lögregla var stundum of fáliðuð og vanmat umfang væntanlegra mótmæla, til dæmis á gamlársdag 2008. Helsta tölfræði sem kom fram í skýrslunni var eftirfarandi: * Fjöldi aðgerða lögreglu vegna mótmæla sem er lýst í skýrslunni voru 138. * Samtals störfuðu 4.714 lögreglumenn í öllum mótmælunum, margir komu við sögu oftar en einu sinni. * Ætla má að heildartímafjöldi sem lögregla var við störf tengdum mótmælum hafi verið um 26.656,5 klst. * Áætlaður kostnaður LRH vegna mótmæla á fyrrgreindu tímabili er 65-70 milljónir króna. Einn mótmælenda sem nefndur er í skýrslunni, [[Eva Hauksdóttir]], óskaði eftir að fá aðgang að henni. Eftir nokkra rekistefnu kvað úrskurðarnefnd upplýsingamála upp úr með að skýrslan skyldi afhent.<ref>{{cite web|url=http://www.unu.is/urskurdir/nr/8292|title=541/2014. Úrskurður frá 8. október 2014|vefsíða=Stjórnarráð Íslands}}</ref><ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2014/10/19/eva_hauks_faer_adgang_ad_skyrslu_geirs_jons/|title=Eva Hauks fær aðgang að skýrslu Geirs Jóns|date=19.10.2014|website=Mbl.is}}</ref> Skýrslan var afhent fjölmiðlum 24. október 2014. Ein­tökin voru síðar inn­kölluð eftir að í ljós kom að hægt var að sjá afmáðan text­a. Skýrslan inniheldur viðkvæmar persónuupplýsingar um 75 einstaklinga. Alls kvörtuðu fimm til Persónuverndar vegna birtingar skýrslunnar<ref>{{cite web |url=https://www.personuvernd.is/efst-a-baugi/urskurdir-og-alit/2014/greinar/nr/1873 |title=Geymd eintak |access-date=2017-03-09 |archive-date=2014-11-06 |archive-url=https://web.archive.org/web/20141106094059/http://www.personuvernd.is/efst-a-baugi/urskurdir-og-alit/2014/greinar/nr/1873 |url-status=dead }}</ref><ref>{{cite web|url=http://stundin.is/frett/geir-jon-braut-log-vid-gerd-busahaldaskyrslunnar/|title=Lögreglustjórar brutu gegn mótmælendum|author=Áslaug Karen Jóhannsdóttir|date=4.3.2015|website=Stundin}}</ref> og einn aðili kærði Geir Jón Þórisson vegna ummæla í henni.<ref>{{cite web|url=https://www.visir.is/g/2014141039872/f/f/skodanir|date=30.10.2014|title=Skýrsla Geirs Jóns: "Sýnir að lögreglan stundar forvirkar rannsóknaraðgerðir“|author=Hjörtur Hjartarson|website=Vísir.is}}</ref> == Eftirmæli == Búsáhaldabyltingin hefur þótt umdeilt viðfangsefni. Fræðimenn hafa ólíkar skoðanir, deilt um mikilvægi hennar, arfleið og afleiðingar. Hún hefur einnig verið bitbein í pólítískri umræðu á ýmsum vettvangi. === Opinber umræða === * Una Sighvatsdóttir fréttamaður skrifaði grein í ''Morgunblaðið'' í október 2009 sem bar heitið „Búsáhaldabylting í andarstlitrunum“ þar sem hún sagði frá byltingunni og stiklaði á stóru um helstu vendipunkta í atburðarrásinni sem átti sér fyrri hluta árs 2009.<ref>{{tímarit.is|5263927|Búsáhaldabylting í andarslitrunum|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=2. október 2009|blaðsíða=18-19|höfundur=Una Sighvatsdóttir}}</ref> * Í maí 2012 gerð [[Árni Johnsen]] lítið úr Búsáhaldabyltingunni og sagði í umræðu á Alþingi um þjóðaratkvæðagreiðslu um nýja stjórnaskrá:<ref>{{cite web|url=http://www.althingi.is/altext/140/05/r18110741.sgml|title=Ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur stjórnlagaráðs að frumvarpi til stjórnarskipunarlaga: Árni Johnsen (S)|date=18. maí 2012|author=Árni Johnsen|website=Alþingi.is}}</ref> <blockquote>Hér varð engin búsáhaldabylting og það vita allir sem fylgdust með. Hér varð bylting þar sem þingmenn úr hópi Vinstri grænna höfðu samið við þingmenn úr hópi Samfylkingar um að skapa upplausn til að Samfylkingin gæti vikið úr ríkisstjórn með Sjálfstæðisflokki og farið undir sæng með Vinstri grænum.</blockquote> * [[Egill Helgason]] bloggaði í október 2012 um Reykjavíkurbréf ''[[Morgunblaðið|Morgunblaðsins]]'' þar sem lítið var gert úr búsáhaldabyltingunni og aðdraganda hennar. Hann var afar ósáttur eftir lestur bréfsins sem hann taldi vera tilraun til að endurskrifa söguna.<ref name="silfrid">{{cite web|url=https://www.dv.is/eyjan/2012/10/7/ad-endurskrifa-soguna/|title=Silfur Egils: Að endurskrifa söguna|date=7.10.2012|author=Egill Helgason|website=Eyjan.is}}</ref> * Á tíu ára afmæli Bankahrunsins skrifaði Sunna Kristín Hilmarsdóttir fréttaskýringu sem nefnist „Tíu ár frá hruni: Sáu í hvað stefndi eftir Kryddsíldarmótmælin“ á Vísi.is.<ref>{{cite web|url=Tíu ár frá hruni: Sáu í hvað stefndi eftir Kryddsíldarmótmælin|author=Sunna Kristín Hilmarsdóttir|date=1. október 2018|website=Vísir.is}}</ref> Þar ræddi hún við Jón Gunnar Bernburg félagsfræðing, Sólveigu Önnu Jónsdóttur formann Eflingar, og Arnar Rúnar Marteinsson varðstjóra hjá lögreglunni. * Á tíu ára afmæli falls ríkisstjórnar Samfylkingar og Sjálfstæðisflokks birti Ríkisútvarpið fréttaskýringu eftir Brynjólf Þór Guðmundsson undir yfirskriftinni „Tíu ár liðin frá búsáhaldabyltingunni“.<ref>{{cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/tiu-ar-lidin-fra-busahaldabyltingunni|title=Tíu ár liðin frá búsáhaldabyltingunni|date=20. janúar 2019|website=RÚV}}</ref> === Bækur === Skrifaðar hafa verið þó nokkrar bækur sem fjalla um búsáhaldabyltinguna. Bækurnar eru að mörgu leiti ólíkar og fjalla um hinar ýmsu hliðar byltingarinnar þrátt fyrir að þær fjalli í grunninn um sama efni. * ''Búsáhaldabyltingin – sjálfsprottin eða skipulögð?'' kom út árið 2013 og er höfundur hennar [[Stefán Gunnar Sveinsson]] sagnfræðingur og blaðamaður. Höfundur reynir að skýra hvernig mótmælin komu til. Bókin er byggð á skýrslum og og viðtölum fremur en fræðilegum kenningum. Að lokum reynir höfundur að svara spurningunni sem varpað er fram í titli bókarinnar.<ref>http://hrunid.hi.is/sagasidferdi/busahaldabyltingin/</ref> * ''Economic Crisis and Mass Protest – The Pots and Pans Revolution in Iceland'' er bók eftir [[Jón Gunnar Bernburg]], prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands sem kom út 2016. Í bókinni skýrir höfundur frá því hvernig efnahagskreppan leiddi til fjöldamótmæla á árunum 2008 og 2009. Bókina byggir höfundur á þriggja ára rannsóknarvinnu þar sem hann tók viðtöl mótmælendur, skoðaði orðræðu í samfélaginu ásamt því að skoða gögn lögreglu. Þá eru mótmælin sett í samhengi við önnur nýleg fjöldamótmæli sem hafa átt sér stað víða um heim.<ref>https://www.routledge.com/Economic-Crisis-and-Mass-Protest-The-Pots-and-Pans-Revolution-in-Iceland/Bernburg/p/book/9781472425478</ref> * ''Útistöður'' er skrifuð af [[Margrét Tryggvadóttir|Margréti Tryggvadóttir]] bókmenntafræðingi og kom út árið 2014. Í bókinni lýsir hún eigin þáttöku í mótmælunum sem leiddu svo til setu hennar á Alþingi vorið 2009. Í bókinni er atburðarrásin rakin frá bankahruninu eins og höfundur upplifði þann tíma. Bókin er fjölbreytt og tekur á mörgum af hitamálunum í íslenskri pólitík eins og [[Icesave]] og umsókn um aðild Íslands að [[ESB]].<ref>http://hrunid.hi.is/sagasidferdi/utistodur/</ref> === Fræðigreinar === * Ingólfur V. Gíslason rannsakaði mótmælin og gaf í kjölfarið út greinina „Lögreglan og Búsáhaldabyltingin“ sem kom út árið 2014. Í greininn leitar hann skýringa á því hversu friðsamleg mótmælin voru miðað við stærðargráðu þeirra. Hann tók viðtal við 13 lögreglumenn sem stóðu vaktina í mótmælunum.<ref>{{cite journal|author=Ingólfur Gíslason|year=2014|title=Lögreglan og búsáhaldabyltingin|journal=Íslenska þjóðfélagið|volume=5|number=2|pages=5-18|url=https://vefsafn.is/is/20220121170206mp_/https://www.thjodfelagid.is/index.php/Th/article/view/66/53}}</ref> * [[Njörður Sigurjónsson]] gaf út árið 2015 greinina „Hávaði búsáhaldabyltingarinnar“ um aðferðir sem mótmælendur beittu í Búsáhaldabyltingunni. Greinin kom út í ''Ritinu - tímariti Hugvísindastofnunar''.<ref name="havadi" /> === Ýmislegt === Árið 2012 var höggmyndin „Svarta keilan, minnisvarði um borgaralega óhlýðni“ eftir spænska myndlistarmanninn [[Santiago Sierra]], sett upp á Austurvelli, gegnt Alþingishúsinu. Verkið á að minna á mikilvægi [[borgaraleg réttindi|borgaralegra réttinda]],<ref>{{cite web|url=https://safneign.listasafnreykjavikur.is/is/verk/H-153|website=Listasafn Reykjavíkur|title=Svarta keilan, minnisvarði um borgaralega óhlýðni}}</ref> en sumir hafa kosið að túlka það sem eins konar minnisvarða um Búsáhaldabyltinguna.<ref>{{tímarit.is|5777218|Svarta keilan tákn um ofbeldi á helgum stað|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=4.10.2012|blaðsíða=2}}</ref> Margir stjórnmálamenn hafa lýst sig andvíga staðsetningu verksins, meðal annars [[Sturla Böðvarsson]] sem þá var [[forseti Alþingis]] sem taldi það reist Alþingi til háðungar, og [[Bergþór Ólason]] þingmaður Miðflokksins sem taldi það merki um sundrungu.<ref>{{cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2022-06-16-svarta-keilan-er-a-rettum-stad|title=Svarta keilan er á „réttum stað“|date=16.6.2022|author=Björn Malmquist|website=RÚV}}</ref> == Tengt efni == * [[Öskra]] * [[Mótmæli 2009-2010]] == Heimildir == {{reflist}} == Tenglar == * [https://hrunid.hi.is/ Hrunið, þið munið - Ráðstefnuvefur og gagnabanki] * [https://www.sarpur.is/Spurningaskra.aspx?ID=531350 Þjóðháttasafn Þjóðminjasafns Íslands; Spurningaskrá 2010-1: Kreppan, hrunið og Búsáhaldabyltingin] {{Hrunið}} [[Flokkur:Efnahagskreppan á Íslandi 2008–2009]] [[Flokkur:Mótmæli á Íslandi]] {{bots|deny=InternetArchiveBot}} ejaquqn70tn3maobsyudyc0f2e5g05v 1890928 1890927 2024-12-08T17:44:11Z Akigka 183 1890928 wikitext text/x-wiki {{hreingera|uppfæra, málfar, kaflaskipting, myndanotkun o.s.frv.}} [[Mynd:W15_Protesters_1217.JPG|thumb|Mótmælendur berja á dósir og pottlok á mótmælum 20. janúar 2009.]] [[Mynd:Althingi IMF protest.jpg|thumb|right|Mótmæli við Alþingishúsið í nóvember 2008. Búið er að koma fyrir skilti á svölum hússins sem á stendur „Til sölu (kr) $ 2,100.000.000“ og „IMF Selt“.]] '''Mótmælin á Íslandi í kjölfar efnahagskreppunnar 2008''', betur þekkt sem '''Búsáhaldabyltingin''', voru fjölmenn [[mótmæli]], sem hófust í kjölfar [[Bankahrunið á Íslandi|falls íslensku bankanna]] [[haust]]ið [[2008]]. Boðað var til mótmæla í sömu viku og bankarnir féllu. Í kjölfarið á þeim mótmælum var farið að skipuleggja svokallaða ''laugardagsfundi'' á [[Austurvöllur|Austurvelli]], auk annarra funda og aðgerða á meðal almennings. Mótmælin náðu hámarki í janúar 2009 og lyktaði með því að [[Annað ráðuneyti Geirs H. Haarde|ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar]] féll. Búsáhaldabyltingin er kennd við það að margir þátttakendur börðu sleifum á potta, pottlok og dósir til að skapa takt,<ref name="havadi" /> um leið og þeir sungu [[slagorð]] á borð við „vanhæf ríkisstjórn!“. Skilti með slagorðum eins og „Nýtt lýðveldi“, „Vér mótmælum öll“ og „Helvítis fokking fokk“ voru lýsandi fyrir andrúmsloftið á mótmælunum. Kröfur mótmælenda voru skýrar: stjórn [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankans]] og [[Ríkisstjórn Íslands|ríkisstjórnin]] áttu að víkja þar sem þær væru rúnar öllu trausti almennings. Kannanir sýndu að um fjórðungur íbúa höfuðborgarsvæðisins tók þátt í mótmælum í janúar 2009 og að mótmælin nutu víðtæks stuðnings landsmanna.<ref name="konnun" /><ref name="evaheida" /> Tveir hópar voru áberandi við skipulagningu mótmæla í byrjun: [[Mótmælasamtökin Nýir tímar]] undir forystu [[Kolfinna Baldvinsdóttir|Kolfinnu Baldvinsdóttur]] fjölmiðlakonu og [[Raddir fólksins]] undir forystu [[Hörður Torfason|Harðar Torfasonar]] tónlistarmanns. Áherslur þessara tveggja hópa voru ólíkar þar sem Nýir tímar vildu leggja áherslu á pólitíska þáttinn á meðan Raddir fólksins voru óflokkspólitísk samtök. Þekktustu mótmælafundirnir voru laugardagsfundir Radda fólksins á Austurvelli þar sem fjöldi fólks flutti ávörp, en aðgerðir fóru fram víðar, meðal annars við [[Stjórnarráð Íslands|Stjórnarráðið]], [[Þjóðleikhúsið]] og Lögreglustöðina við Hlemm. Átök mótmælenda og [[óeirðalögregla|óeirðalögreglu]] fóru stigvaxandi eftir því sem leið á mótmælin og náðu hámarki þegar Alþingi kom saman eftir jólafrí 20. janúar 2009. Líkt og Bankahrunið hefur Búsáhaldabyltingin oft verið pólitískt deiluefni. Í opinberri umræðu hefur mótmælendum verið lýst sem „múg“<ref name="silfrid" /> og mótmælunum sem „skrílslátum“.<ref>{{cite web|url=https://heimildin.is/blogg/gudmundur/bylting-ea-skrilslti/|title=Bylting eða skrílslæti?|author=Guðmundur Gunnarsson|date=16. október 2018|website=Heimildin}}</ref> Sumir gengu svo langt að halda því fram að Búsáhaldabyltingin hafi verið [[valdarán]] þar sem [[Vinstri grænir]], sem þá voru í stjórnarandstöðu, hafi efnt til mótmælanna til að steypa lögmætri ríkisstjórn af stóli. Þetta var sérstaklega áberandi í deilum um drög [[Stjórnlagaþing á Íslandi 2011|stjórnlagaráðs að nýrri stjórnarskrá]] 2012.<ref>{{cite web|url=https://www.althingi.is/thingstorf/thingmalalistar-eftir-thingum/ferill/140/636/?ltg=140&mnr=636|title=Ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur stjórnlaga­ráðs að frum­varpi til stjórnarskipunarlaga|date=28.03.2012|website=Alþingi.is}}</ref> Eftir [[Árásin á Bandaríkjaþing 2021|árásina á Bandaríkjaþing 2021]] vildu sumir Sjálfstæðismenn líkja henni við Búsáhaldabyltinguna, sérstaklega atvikið þegar [[nímenningarnir|hópur mótmælenda]] hugðist mótmæla á áhorfendapöllum Alþingis 8. desember 2008 og lenti í átökum við lögreglu og þingverði.<ref>{{cite web|url=https://www.visir.is/g/20212059457d/sjalf-staedis-menn-vilja-leggja-bus-a-halda-byltingu-og-a-rasina-a-thinghusid-i-bandarikjunum-ad-jofnu|title=Sjálf­stæðis­menn vilja leggja bús­á­halda­byltingu og á­rásina á þinghúsið í Bandaríkjunum að jöfnu|date=11. janúar 2021|website=Vísir.is|author=Jakob Bjarnar}}</ref> == Atburðarásin == === Neyðarlögin og bankahrunið, 6. október 2008 === {{aðalgrein|Neyðarlögin}} [[Lausafjárkreppan 2007-2008]] olli því að bankar og aðrar fjármálastofnanir víða um heim urðu gjaldþrota. Stærst þessara gjaldþrota var gjaldþrot [[Lehman Brothers]] í september 2008, sem varð til þess að [[millibankalán]] stöðvuðust tímabundið. Það olli aftur greiðsluerfiðleikum íslenskra banka sem voru með stór [[kúlulán]] á gjalddaga og gátu nú ekki endurfjármagnað þau með nýjum lánum. [[Glitnir banki]] var fyrstur íslensku bankanna sem lenti í erfiðleikum og hratt af stað atburðarás sem leiddi til [[Bankahrunið á Íslandi|gjaldþrots allra þriggja stærstu íslensku bankanna]] og setningu [[neyðarlögin|neyðarlaga]] 6. október 2008. Af því tilefni ávarpaði forsætisráðherra, [[Geir H. Haarde]], landsmenn í beinni útsendingu í sjónvarpi og útvarpi: {{tilvitnun2|Á hinum pólitíska vettvangi, jafnt sem annars staðar, er mikilvægt að slíðra sverðin við þessar aðstæður. Miklu skiptir að við sýnum bæði stillingu og yfirvegun þá erfiðu daga sem nú fara í hönd, látum ekki hugfallast og styðjum hvert annað með ráðum og dáð. Á þann hátt, með íslenska bjartsýni, æðruleysi og samstöðu að vopni, munum við standa storminn af okkur. Guð blessi Ísland.|höfundur=Geir H. Haarde (6. október 2008)}} Setning neyðarlaganna og ávarp forsætisráðherra gerðu almenningi á Íslandi ljóst að fjármálakerfið væri að hrynja með [[Efnahagskreppan á Íslandi 2008-2011|alvarlegum afleiðingum]] fyrir íslenskt efnahagslíf. === Samstöðutónleikar á Austurvelli, 8. október 2008 === Tveimur dögum eftir setningu neyðarlaganna, eða þann 8. október 2008, boðaði [[Bubbi Morthens]] til samstöðutónleika á [[Austurvöllur|Austurvelli]] um hádegið undir yfirskriftinni „Krónan er fallin“.<ref>{{tímarit.is|3634868|Bubbi þjappaði saman þjóðinni|blað=24 stundir|útgáfudagsetning=9. október 2008|blaðsíða=30}}</ref><ref>{{tímarit.is|4201399|Ládeyða á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=9.10.2008|blaðsíða=42}}</ref> Um 1000-1500 manns mættu og allt gekk vel fyrir sig.<ref name=":2" /> Mikið var um fjölskyldufólk með börn, og margir að maula á nesti á meðan tónleikunum stóð. Hljómsveitin [[Buff (hljómsveit)|Buff]] lék með Bubba auk þess sem rapparinn [[Poetrix]] kom fram. Bubbi flutti meðal annars nýtt lag sem hann hafði samið kvöldið áður og hét „Ein stór fjölskylda“. Lagið samdi hann fyrir þennan samstöðufund, en það var frumflutt á [[Rás 2]] um morguninn og svo stuttu síðar á [[Bylgjan|Bylgjunni]]. === Fyrstu mótmælin, 10. október 2008 === Fjórum dögum eftir setningu neyðarlaganna, eða föstudaginn 10. október, var boðað til fyrstu mótmælanna á samskiptamiðlinum [[Facebook]] vegna þess ástands sem skapast hefði við fall bankanna. Fólk var hvatt til að mæta á [[Arnarhóll|Arnarhól]] til að krefjast þess að [[Davíð Oddsson]] seðlabankastjóri segði af sér.<ref name=":0">{{cite book|author=Stefán Gunnar Sveinsson|year=2013|title=Búsáhaldabyltingin: Sjálfsprottin eða skipulögð?|location=Reykjavík|publisher=Almenna bókafélagið}}</ref> Samkvæmt frétt [[Reuters]]-fréttastofunnar mættu um 200 manns á mótmælin.<ref name=":0" /> Síðar færðu mótmælendur sig að [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankanum]]. Allt gekk vel fyrir sig á meðan mótmælunum stóð.<ref name=":2">{{cite report|author=Geir Jón Þórisson|date=30. júní 2012|title=Samantekt á skipulagi lögreglu við mótmælin 2008 til 2011|url=https://rafhladan.is/handle/10802/11046|publisher=Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu}}</ref> Nokkrir mótmælendur urðu ósáttir við það þegar einn úr þeirra hópi fór að syngja „[[Internationalinn]]“ (alþjóðlegt baráttulag [[kommúnismi|kommúnista]]). Sumir létu sig hverfa í kjölfarið þar sem þeir töldu mótmælin vera orðin „of rauð“.<ref name=":0" /> Skipuleggjendum var í kjölfarið ráðlagt að hafa meiri fyrirvara á mótmælunum, sleppa „Nallanum“ og kaupa almennilegt [[gjallarhorn]].<ref name=":0" /> === Samstöðufundur á Ingólfstorgi, 17. október 2008 === Þann 17. október 2008 hélt leikarinn [[Karl Ágúst Úlfsson]] samstöðufund á [[Ingólfstorg]]i. Þetta voru ekki mótmæli heldur [[trommuhringur]] til að sýna að þegar hver og einn leggur fram það sem hann hefur fram að færa þá ná allir að spila saman.<ref name="havadi">{{cite journal|author=Njörður Sigurjónsson|year=2015|title=Hávaði búsáhaldabyltingarinnar|journal=Ritið|volume=15|number=3|pages=137-159|url=https://timarit.is/page/6565669?iabr=on}}</ref> Honum fannst þjóðin þurfa mest á því að halda á þessum erfiðu tímum, að finna að við eigum öll hagsmuna að gæta og að allir þyrftu að leggjast á eitt til að komast á réttan kjöl. Karl Ágúst stóð að samstöðufundinum ásamt fyrirtækinu Practical.<ref>{{Tímarit.is|4008901|Trommað í takt|útgáfudagsetning=18. október 2008|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=1}}</ref> === Annar mótmælafundur, 18. október 2008 === Annar mótmælafundurinn var boðaður klukkan 3, laugardaginn 18. október 2008. Þessi fundur var mun betur skipulagður en sá fyrsti og notaðist við hljóðkerfi og lítið færanlegt svið sem [[Reykjavíkurborg]] útvegaði og komið var fyrir við [[Landsímahúsið]] á [[Austurvöllur|Austurvelli]], líkt og á samstöðutónleikum Bubba 10 dögum fyrr. Aðstandendur voru Hörður Torfason, Kolfinna Baldvinsdóttir, [[Dr. Gunni]] og Andri Sigurðsson. Líkt og á fyrsta fundinum var helsta krafan afsögn seðlabankastjóra. Ræðumenn á fundinum voru [[Þráinn Bertelsson]], rithöfundur,<ref>[http://www.youtube.com/watch?v=RB13PYRcVvE YouTube: Ræða Þráins Bertilssonar 18. október, 2008]</ref> [[Þorvaldur Gylfason]], prófessor við Háskóla Íslands,<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2008/10/thg181008.pdf Raddir fólksins: Ræða - Þorvaldur Gylfason 18. október, 2008.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> [[Ragnheiður Gestsdóttir]], rithöfundur, [[Biggi Veira|Birgir Þórarinsson]], tölvunarfræðingur og tónlistarmaður, og Kolfinna Baldvinsdóttir, fjölmiðlakona. <gallery> Image:W02 Hördur Torfason Organizer.JPG|Hörður Torfason Image:W02 Protesters 07933.JPG Image:W02 Protesters Auturvöllur 07942.JPG Image:W02 Collection 07946.JPG Image:W02 Austurvöllur 07957s.JPG </gallery> === Þriðji mótmælafundur, 25. október 2008 === Þriðji mótmælafundurinn var haldinn laugardaginn 25. október 2008. Nokkur fjöldi safnaðist saman á Austurvelli þar sem [[Einar Már Guðmundsson]], rithöfundur, [[Guðmundur Gunnarsson]], formaður Rafiðnaðarsambandsins, og [[Jón Baldvin Hannibalsson]], fyrrverandi ráðherra, héldu ræður. Eftir fundinn var farið í mótmælagöngu að [[Ráðherrabústaðurinn|Ráðherrabústaðnum]] þar sem hrópað var „brennum bankana!“ um leið og fáni [[Landsbankinn|Landsbankans]] var brenndur. === Fjórði mótmælafundur, 1. nóvember 2008 === Fjórði laugardagsfundurinn var haldinn á Austurvelli laugardaginn 1. nóvember 2008. Í þetta sinn var mótmælaganga frá [[Hlemmur|Hlemmi]] yfir á Austurvöll. Fjórir vörubílar óku á undan göngunni og þeyttu flautur. [[Sturla Jónsson]], einn af forystumönnum í [[mótmæli vörubílstjóra á Íslandi 2008|mótmælum vörubílstjóra]] fyrr þetta sama ár, var einn ræðumanna. Aðrir ræðumenn voru Pétur Tyrfingsson sálfræðingur, Lárus Páll Birgisson sjúkraliði, Ernesto Ortiz veitingamaður, Óskar Ástþórsson leikskólakennari og Birgir Þórarinsson tónlistarmaður. Allt fór vel fram og var áætlaður fjöldi 1000-1500 manns.<ref>{{tímarit.is|4009688|Á annað þúsund mótmæltu|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=2.11.2008|blaðsíða=1}}</ref> Dúkka var hengd upp á hliðið í Austurstræti.<ref name=":2" /> === Fimmti mótmælafundur, 8. nóvember 2008 === [[Image:W05 Buags flag 8282.JPG|thumb|Bónusfáninn á Alþingishúsinu.]] Fimmti laugardagsfundurinn var haldinn 8. nóvember 2008. Ræðumenn voru Ragnheiður Gestsdóttir rithöfundur, Sigurbjörg Árnadóttir fyrrverandi fréttamaður RÚV í Finnlandi, Arndís Björnsdóttir kennari og Einar Már Guðmundsson rithöfundur.<ref>[http://www.youtube.com/watch?v=8nKnTc7DV8U YouTube: Ræða - Einar Már Guðmundsson 8. nóvember, 2008.]</ref> Þetta voru fjölmennustu mótmælin til þessa en samkvæmt lögreglu voru á fjórða þúsund manns mætt á Austurvöll þar sem mótmælin höfðu verið boðuð.<ref name=":2" /> Skömmu eftir að mótmælin hófust klifraði mótmælandi ([[Haukur Hilmarsson]]) upp á þak [[Alþingishúsið|Alþingishússins]] og dró [[Bónus (verslun)|Bónus]]fána að húni á fánastöng hússins. Lögreglumenn fóru á bak við húsið til að gæta að honum og nokkur fjöldi mótmælanda safnaðist þar saman í kjölfarið. Þegar fánamaðurinn kom niður reyndi lögregla að handtaka hann, en mótmælendur komu í veg fyrir það og hann slapp. Mótmælin færðust þá aftur inn á Austurvöll þar sem mótmælendur köstuðu skyri og eggjum í Alþingishúsið. Talsverður hiti var í fólki og átti lögreglan á köflum í basli með að halda aftur af mótmælendum.<ref name=":2" /><ref>{{tímarit.is|4010083|Á fjórða þúsund mótmælti|blað=Vísir|útgáfudagsetning=9. nóvember 2008|blaðsíða=4}}</ref> Frásagnir af ástandinu þennan dag voru mismunandi. Daníel Sigurbjörnsson sagði í viðtali í ''[[Morgunblaðið|Morgunblaðinu]]'' 10. nóvember:<blockquote>„Ástandið var mun alvarlegra í portinu en fjölmiðlar hafa sagt frá. Lögreglumenn voru þar í hættu; þeir kallaðir öllum illum nöfnum og margsinnis hótað lífláti [...] Ég fór inn í portið þegar maðurinn birtist uppi á þaki með Bónusfánann. Þegar einn lögreglumaðurinn ætlaði upp stigann gerði maður í portinu sig líklegan til að kippa honum aftur niður og það hefði valdið stórslysi. Mér tókst einhvern veginn að hindra manninn og var kallaður öllum illum nöfnum fyrir vikið og grýttur með eggjum, jógúrt og tómötum. Ástandið var mun alvarlegra en menn gera sér grein fyrir. Mér fannst öryggi mínu ógnað þrátt fyrir að hafa aðeins ætlað að taka þarna nokkrar myndir fyrir sjálfan mig.“<ref name=":4">{{tímarit.is|4203627|Margmenni við mótmæli á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|höfundur=Halldór Armand Ásgeirsson|útgáfudagsetning=10 nóvember 2008|blaðsíða=8}}</ref></blockquote> [[Ingvar Á. Þórisson]] kvikmyndagerðamaður sagði í ''Morgunblaðinu'' sama dag:<blockquote>„Sá sem strengdi upp Bónus-fánann uppskar mikið lof fyrir og í kjölfarið safnaðist fólk saman inni í portinu þar sem stiginn var. Þar voru aðeins þrír lögreglumenn. Maður heyrði seinna meir að það voru einhverjir tuddar þarna tilbúnir í slagsmál við lögregluna en ég held nú að það hafi verið lítil hætta á því að þau yrðu. Ég tel að það sé langt í að hér sjóði eitthvað upp úr.“</blockquote> Hann taldi lögregluna hafa brugðist vel við mótmælunum. „Ég var þarna fremst og fannst lögreglan bregðast hárrétt við. Þeir voru ekki með neinar brynsveitir og létu ekki æsa sig upp í neitt.“<ref name=":4" /> Á þessum mótmælum mætti [[Gunnar Már Pétursson]] myndlistarmaður í fyrsta sinn með skilti sem á stóð slagorðið „Helvítis fokking fokk!“.<ref>{{cite web|url=https://www.flickr.com/photos/johannesgunnar/3013903904/in/album-72157609177016624|author=Jói Gunnar|website=Flickr|title=Helvítis Fokking Fokk!|date=8.11.2008}}</ref> Þetta átti eftir að verða nokkurs konar einkennisslagorð Búsáhaldabyltingarinnar sem lýsti óánægju án þess að setja fram stefnu eða kröfu um breytingar. <gallery> Image:W05 Speaker Ragnheidur Gestsdottir 08323.JPG|Ragnheiður Gestsdóttir. Image:W05 Protesters Austurvöllur 08325.JPG|Mótmælendur með skilti. </gallery> === Sjötti mótmælafundur, 15. nóvember 2008. === Sjötti laugardagsfundurinn var haldinn 15. nóvember 2008. Ræðumenn voru [[Andri Snær Magnason]] rithöfundur,<ref>{{cite web|archive-url=https://vefsafn.is/is/20130402175817mp_/http://raddirfolksins.info/wp-content/uploads/2009/01/asm151108.pdf|url=http://raddirfolksins.info/wp-content/uploads/2009/01/asm151108.pdf|archive-date=2.4.2013|title=Hugsjónin Ísland|author=Andri Snær Magnason|date=15.11.2008|website=Raddir fólksins}}</ref> Viðar Þorsteinsson heimspekingur<ref>{{cite web|archive-url=https://vefsafn.is/is/20130402175817mp_/http://raddirfolksins.info/wp-content/uploads/2009/01/vth151108.pdf|url=http://raddirfolksins.info/wp-content/uploads/2009/01/vth151108.pdf|archive-date=2.4.2013|title=Ræða Viðars Þorsteinssonar á Austurvelli 15. nóv 2008|author=Viðar Þorsteinsson|date=15.11.2008|website=Raddir fólksins}}</ref> og [[Kristín Helga Gunnarsdóttir]] rithöfundur. Lúðrasveit Íslands undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum. Taldi lögregla að um 6000 manns hefðu mætt á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|4204103|Vaxandi styrkur mótmæla|útgáfudagsetning=17.11.2008|blaðsíða=4|blað=Morgunblaðið}}</ref> <blockquote>Mikill hiti var í fundarmönnum og ljóst að fólk krefst aðgerða. Þúsundir manna öskruðu já háum rómi þegar Hörður Torfason, tónlistarmaður og skipuleggjandi mótmælanna, spurði fólk hvort það vildi stjórn Seðlabankans burt. Sömu sögu var að segja þegar hann spurði hvort fólk vildi stjórn Fjármálaeftirlitsins, spillingaröflin og ríkisstjórnina burt. Þúsundraddað já kvað við. Rétt eins og fólk krafðist kosninga í vor með háværu já-svari.<ref>{{cite web|url=http://www.dv.is/frettir/2008/11/15/serfraedingur-i-ad-gelda-og-svaefa/|archive-url=https://vefsafn.is/is/20130502181530/http://www.dv.is/frettir/2008/11/15/serfraedingur-i-ad-gelda-og-svaefa/|website=DV.is|date=15. nóvember, 2008|title=Sérfræðingur í að gelda og svæfa|archive-date=2.5.2013}}</ref></blockquote> Eftir fundinn kastaði fólk eggjum, skyri og klósettrúllum í Alþingishúsið. Kveikt var í klósettrúllu á tröppum hússins, en lögreglan slökkti eldinn.<ref>{{tímarit.is|4010468|Kröfðust lýðræðis|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=16.11.2008|blaðsíða=6}}</ref> Um kvöldið voru vel sóttir samstöðutónleikar í [[Laugardalshöll]] þar sem íslenskt tónlistarfólk bauð til ókeypis tónleika. Meðal flytjenda voru [[Stuðmenn]], [[Buff (hljómsveit)|Buff]], [[Ný dönsk]], [[Ragnheiður Gröndal]], [[Lay Low]], [[Sálin hans Jóns míns (hljómsveit)|Sálin hans Jóns míns]], [[Baggalútur]] og [[HAM (hljómsveit)|Ham]].<ref>{{tímarit.is|4204139|Hlýleg stemning á samstöðutónleikum|útgáfudagsetning=17.11.2008|blað=Morgunblaðið|blaðsíða=40}}</ref> <gallery> image:W06 Speaker Vidar Thorsteinsson 08339.JPG|Viðar Þorsteinsson image:W06 Protesters 08361.JPG|Mótmælaskilti Image:W06 Andri Snær Magnason Speaker 08345.JPG|Andri Snær Magnason </gallery> === Sjöundi mótmælafundur, 22. nóvember, 2008. === Sjöundi laugardagsfundurinn var haldinn 22. nóvember 2008. Ræðumenn voru Sindri Viðarsson sagnfræðinemi, [[Katrín Oddsdóttir]] laganemi og [[Gerður Pálmadóttir]], atvinnurekandi í Hollandi. Lúðrasveit Íslands undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum og [[Hjalti Rögnvaldsson]] las baráttuljóð. <blockquote>Katrín sagði meðal annars ríkisstjórnina hafa brotið mannréttindi Íslendinga þegar skrifað var undir lánabeiðni til Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Þá væri það ekki ákvörðun þeirra Ingibjargar Sólrúnar og Geirs Haarde hvort gengið yrði til kosninga, eins og þau hafa sagt ekki tímabært. Hún lauk máli sínu með hrópunum "Góðir Íslendingar, við látum ekki kúga okkur" og uppskar mikinn fögnuð viðstaddra." <ref>{{tímarit.is|4010848|Mótmælendur gerast háværari|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=23. nóvember, 2008|blaðsíða=2}}</ref></blockquote> Eftir fundinn var aðgerðahópurinn [[Neyðarstjórn kvenna]] með gjörning þar sem styttan af Jóni Sigurðssyni var klædd í bleikan kjól.<ref>{{cite web|url=https://www.visir.is/g/2008435809d/jon-sigurdsson-klaeddur-i-kjol|title=Jón Sigurðsson klæddur í kjól|dags=22.11.2008|website=Vísir.is}}</ref> <gallery> Image:W07 Band2.JPG|Lúðrasveit Íslands leikur Image:W07 Hjalti Rögnvaldsson 08679.JPG|Ljóðalestur Hjalti Rögnvaldsson Image:W07 Protesters 8727.JPG|Mótmælendur með skilti sem á stendur „Vér mótmælum öll“ Image:W07 Katrin Oddsdottir speaker 08700.JPG|Katrín Oddsdóttir flytur erindi Image:W07 Protesters 8713.JPG|Mótmælendur </gallery> === Áhlaup á lögreglustöðina, 22. nóvember 2008 === {{aðalgrein|Áhlaupið á lögreglustöðina við Hverfisgötu 22. nóvember 2008}} Föstudaginn 21. nóvember var [[Haukur Hilmarsson]] handtekinn af lögreglunni fyrir að hafa klifrað upp í byggingarkrana í tengslum við mótmæli [[Saving Iceland]] á [[Kárahnúkavirkjun|Kárahnjúkum]] árið 2005. Margir töldu að tilgangur handtökunnar væri sá einn að taka hann úr umferð fyrir mótmælin um helgina.<ref>{{cite web|url=http://this.is/nei/?p=893|title=Lögregla tekur mótmælanda úr umferð|website=Nei.|date=22.11.2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090130162516/http://this.is/nei/?p=893|archive-date=30.1.2009}}</ref> Í ræðu sinni á laugardagsmótmælunum daginn eftir fordæmdi Hörður Torfason handtökuna og hvatti viðstadda til að fylkja liði að lögreglustöðinni á Hverfisgötu þar sem Haukur var í haldi. Milli 500 og eitt þúsund manns söfnuðust saman fyrir utan lögreglustöðina þar sem slagorðin „Út með Hauk! Inn með Geir!“ voru hrópuð. Mannfjöldinn braut sér leið í gegnum útidyr hússins, en var hrakinn frá af lögregluliði í óeirðabúningum sem beitti piparúða. Fimm þurftu að leita sér aðhlynningar á slysavarðstofu og erlendis var fjallað um atburðinn eins og óeirðir. Um klukkan 18:00 bárust þær fréttir að Hauki hefði verið sleppt úr haldi og að óþekktur aðili hefði greitt fyrir hann sektina sem hann var handtekinn fyrir að hafa ekki greitt.<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/skyringar/frettaskyringar/nr/89|author=Ásgeir H. Ingólfsson|title=Grátið eggjarauðutárum|website=Smugan|archive-url=https://vefsafn.is/is/20110106122642/http://www.smugan.is/skyringar/frettaskyringar/nr/89|archive-date=1.1.2011}}</ref><ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/11/22/fanganum_sleppt/|title=Fanganum sleppt|website=mbl.is|date=22.11.2008}}</ref> === Útifundur og borgarafundur, 24. nóvember 2008 === Mánudaginn 24. nóvember stóðu [[BSRB]] og fleiri samtök fyrir útifundi á Ingólfstorgi undir yfirskriftinni „Verjum velferðina“. Þar var borin upp vantrauststillaga á ríkisstjórnina og Alþingi og nokkrir fóru inn á þingpalla. Um 1000 manns voru á torginu og allt gekk vel fyrir sig. Um kvöldið var fjölmennur [[opinn borgarafundur]] í [[Háskólabíó]]i, en þar gekk líka allt vel fyrir sig.<ref name=":2" /> Sýnt var frá fundinum í beinni útsendingu á [[RÚV]]. Á þeim fundi mælti [[Ingibjörg Sólrún Gísladóttir]] hin fleygu orð „Þið eruð ekki þjóðin“ við lítinn fögnuð viðstaddra.<ref>{{tímarit.is|4011594|Góð vika/slæm vika|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=56|útgáfudagsetning=29.11.2008}}</ref> === Áttundi mótmælafundur, 29. nóvember 2008 === Áttundi laugardagsfundurinn var haldinn 29. nóvember 2008. Ræðumenn í þetta sinn voru [[Illugi Jökulsson]] rithöfundur,<ref>{{cite web|url=http://www.dv.is/blogg/tresmidja/2008/11/29/gerum-thad-theirra/|title=Gerum það án þeirra|website=DV.is/blogg: Ræða|author=Illugi Jökulsson|date=29.11.2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20100326161528/http://www.dv.is/blogg/tresmidja/2008/11/29/gerum-thad-theirra/|archive-date=26.3.2010}}</ref> Kristín Tómasdóttir frístundaráðgjafi, og [[Stefán Jónsson (f. 1964)|Stefán Jónsson]] leikstjóri.<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/pistlar/raedur/nr/183|title=Stefán Jónsson á Austurvelli 29. nóvember 2008|author=Stefán Jónsson|date=29.11.2008|archive-date=2008-12-04|archive-url=https://web.archive.org/web/20081204013021/http://smugan.is/pistlar/raedur/nr/183|access-date=2024-11-18|url-status=bot: unknown}}</ref> Á fimmta þúsund manns mættu á fundinn, þrátt fyrir kulda, og góð stemning var í hópnum.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/forsida/2008/11/29/segir_goda_stemningu_a_motmaelafundi/|vefsíða=mbl.is|date=29. nóvember, 2008|title=Segir góða stemningu á mótmælafundi|archive-date=6.10.2017|archive-url=https://vefsafn.is/is/20171006173230/http://www.mbl.is/frettir/forsida/2008/11/29/segir_goda_stemningu_a_motmaelafundi/}}</ref> Þátttakendum bauðst að undirrita „uppsagnarbréf“ handa völdum ráðamönnum.<ref>{{tímarit.is|4011987|Ráðamönnum sagt upp|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=30. nóvember 2008|blaðsíða=1}}</ref> === Mótmæli við Stjórnarráðið og Seðlabankann, 1. desember 2008 === [[Mynd:W08_Protesters_Arnarhóll_9424.JPG|thumb|Mótmælendur á Arnarhóli.]] Mánudaginn 1. desember 2008 (fullveldisdaginn) mætti hópur mótmælanda fyrir utan [[Stjórnarráð Íslands|Stjórnarráðið]]. [[Eva Hauksdóttir]] fór þar fremst í flokki ásamt átta manns. Hélt fólkið á svörtum og rauðum fánum. Eva Hauksdóttir fór með ýmiss konar þulur og særingar ásamt því að hópurinn kastaði kjötstykkjum á Stjórnarráðið og á grasblettinn þar fyrir framan. Eftir um hálfa klukkustund fór hópurinn í átt að [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankanum]]. Eva Hauksdóttir fór með lögreglumanni að afgreiðsluborði bankans og óskaði eftir því að fá að hitta [[Davíð Oddsson]] Seðlabankastjóra. Nokkur hópur af mótmælendum hafði komið sér fyrir í anddyrinu ásamt Evu og var farið að láta ófriðlega. [[Lögregla|Lögreglan]] vísaði fólkinu út. Í framhaldinu fór Eva til fundar við Davíð Oddson. Eftir fundinn kom [[Eva Hauksdóttir|Eva]] út með brúðu í líki Davíðs og framdi þar gjörning sem gekk út á að bera Davíð úr bankanum. Á [[Arnarhóll|Arnarhóli]] höfðu um 1000 manns safnast saman þegar mest var. Þar höfðu [[Borgarahreyfingin]] og [[Mótmælasamtökin Nýir tímar]] hvatt fólk til að koma saman á þjóðfundi um fullveldið. Síðar tók fólk að streyma þaðan að [[Seðlabanki|Seðlabankanum]]. Þegar hópurinn hafði náð áfangastað var ástandið orðið mjög eldfimt og nokkrir mótmælendur komnir á þak bankans. Margt fólk safnaðist fyrir í anddyrinu sem varð til þess að lögreglan gaf skipun um að rýma anddyrið. Þetta var gert nokkrum sinnum með litlum árangri sem varð til þess að lögreglan hótaði að nota [[Piparúði|piparúða]] á mótmælendur. Það kom þó aldrei til þess þar sem lögreglan átti samtal við mótmælendur sem töluðu um þeir vildu fara út með einhverri reisn og helst ekki fyrr en eftir einhvern tíma. Þá voru þau fyrirmæli gefin út til aðgerðahópa lögreglu að beita ekki neinni hörku við að koma mótmælendum út. Ágætlega gekk hjá lögreglu að koma fólkinu út en þó voru um 100 manns sem ekki vildu fara. Lögreglan gerði þá samkomulag við mótmælendur að ef þeir myndu bakka með sína lögreglumenn þá myndu mótmælendur fara út. Þetta gekk eftir og tókst lögreglu að rýma anddyrið án þess að til átaka kæmi.<ref name=":2" /> === Níundi mótmælafundur, 6. desember 2008 === Níundi mótmælafundurinn var haldinn laugardaginn 6. desember 2008. Ræðumenn voru [[Gerður Kristný]] rithöfundur og Jón Hreiðar Erlendsson fyrrum vörubílstjóri. Lúðrasveit Íslands undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum. Um 1500 manns sóttu fundinn, en þar boðaði Hörður Torfason upphaf „skyndiaðgerða“: <blockquote>Um 1.500 manns sóttu mótmælafund vegna efnahagsástandsins á Austurvelli í gær. Skipuleggjandi boðar til aðgerða með klukkustundar fyrirvara í vikunni. MÓTMÆLI Það er ekki nóg að halda mótmælafundi einu sinni í viku. Nú taka við skyndiaðgerðir. <ref>[http://vefblod.visir.is/index.php?s=2629&p=66525 Fréttablaðið 7. desember, 2008. Boða skyndiaðgerðir.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> Stöð 2 Kvöldfréttir.<ref>[http://vefmidlar.visir.is/?channelID=&programID=d93d6ddc-f3df-4c27-90e2-28d49738f306&mediaSourceID=fbf147c6-d35e-4e1f-afe5-83fa8b4abb8f&mediaClipID=7f98a25e-45ce-4eb3-a65a-1213e38650b5 Stöð 2 6. desember, 2008. Kvöldfréttir]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref></blockquote> Fundurinn var boðaður kl. 14:00. Fáir mættu á mótmælin í byrjun eða um 200-300 manns. [[Lögreglan á Íslandi|Lögreglan]] fylgdist með ákveðnum einstaklingum sem mest voru áberandi á mótmælunum við Seðlabankann þann 1. desember. Um klukkan 15:00 sást til tveggja pilta klifra upp á svalir fyrir ofan inngang Alþingishússins með skilti sem á stóð „Elskaðu land þitt“ og tilvísun í netslóð sem vísaði á sönglag á netinu. Eftir að þeir voru búnir að koma upp skiltinu fóru þeir niður. Stóðu mótmælin yfir til klukkan 15:31 og þegar mest var voru um 1000 manns á mótmælunum samkvæmt lögreglu. Eftir að mótmælunum lauk urðu nokkrir einstaklingar eftir á svæðinu og klukkan 16:02 kölluðu lögreglumenn lið sitt til baka en lögreglan hafði fylgst grant með mótmælunum sem fóru fram án átaka.<ref name=":2" /> Dreifimiðum var dreift á mótmælunum þar sem boðað var til nýrra mótmæla þann 8. desember á Austurvelli. Fyrirsögn dreifimiðanna var „TÍMI FYRIR AÐGERÐIR“ og stóð þar að þau mótmæli yrðu „annað stig“ í baráttu mótmælenda fyrir breytingum sem felast meðal annars í því að „raunverulega framkvæma þær ágætu hugmyndir sem fram hafa komið og hvernig megi ná fram réttlætinu. Ekki láta þig vanta, vertu með í aðgerðum gegn yfirvaldinu, vertu með í Byltingunni!“.<ref name=":2" /> === Mótmæli í Alþingishúsinu, 8. desember 2008 === {{aðalgrein|Nímenningarnir}} Mánudaginn 8. desember 2008 freistaði hópur um 30 mótmælenda þess að komast á palla Alþingis. Þingverðir og lögregla meinuðu fólkinu að komast á þingpalla. Níu úr þessum hóp voru síðar ákærð fyrir árás á sjálfræði Alþingis. Í ákæru sem þeim var birt 1. mars segir að fólkið sé ákært fyrir: <blockquote>... brot gegn valdstjórninni, almannafriði og allsherjarreglu og húsbrot með því að hafa, þann 8. desember 2008, ásamt hópi óþekktra manna, í heimildarleysi ruðst inn í Alþingishúsið við Austurvöll meðan á þingfundi stóð. ... Með háttsemi sinni rufu ákærðu friðhelgi Alþingis og starfsfrið auk þess sem öryggi Alþingis var hætta búin.<ref>{{cite web |url=http://www.rvk9.org/2010/05/21/ak%c3%a6rurnar-a-hendur-nimenningunum/ |title=rvk9.org, stuðningssíða nímenninganna. sótt 29. september 2010 |access-date=2010-10-01 |archive-date=2011-02-01 |archive-url=https://web.archive.org/web/20110201050856/http://www.rvk9.org/2010/05/21/ak%C3%A6rurnar-a-hendur-nimenningunum/ |url-status=dead }}</ref></blockquote> Tveir mótmælendanna komust upp á áhorfendapalla Alþingis, Snorri Páll Jónsson Úlfhildarson og óþekkt kona. Áður en hann var dreginn niður náði Snorri að hrópa af pöllunum: {{tilvitnun2|Þetta hús þjónar ekki tilgangi sínum lengur, drullið ykkur út.<ref>{{cite web|url=http://attac.is/index.php?option=com_content&view=article&id=109:raeea-solveigar-jonsdottur-a-austurvelli-15-mai-2010|website=attac.is|title=Ég ákæri ykkur. Ræða Sólveigar Jónsdóttur á Austurvelli 15. maí 2010|author=Sólveig Jónsdóttir|date=15. maí 2010|access-date=2010-10-01|archive-date=2016-03-05|archive-url=https://web.archive.org/web/20160305102100/http://attac.is/index.php?option=com_content&view=article&id=109:raeea-solveigar-jonsdottur-a-austurvelli-15-mai-2010|url-status=dead}}</ref>}} Hópur sem kallaði sig „Aðgerð Aðgerð“ lýsti yfir ábyrgð á aðgerðunum. Til nokkurra átaka kom fyrir utan þinghúsið þegar félagar hinna handteknu reyndu að frelsa þá úr klóm lögreglu. Lögreglan var með sérstakan viðbúnað á lögreglustöðinni við Hverfisgötu af ótta við sams konar umsátursástand og 22. nóvember. Ekki kom þó til þess.<ref>{{tímarit.is|6449496|„Út, út, drullið ykkur út“|blað=DV|útgáfudagsetning=9.12.2008|blaðsíða=8|höfundur=Atli Már Gylfason}}</ref> === Mótmæli við Ráðherrabústaðinn, 9. desember 2008 === Nokkrir tugir manns komu saman við [[Ráðherrabústaðurinn|Ráðherrabústaðinn]] við [[Tjarnargata|Tjarnargötu]] til að mótmæla ríkisstjórnarfundi sem þar fór fram, þriðjudaginn 9. desember. Hópurinn stillti sér upp í götunni og kom þannig í veg fyrir að ráðherrarnir kæmust að húsinu frá Tjarnargötu. Ráðherrarnir gengu þá inn bakdyramegin í gegnum garðinn ofan við húsið, frá [[Suðurgata|Suðurgötu]]. Eftirfarandi tilkynning var send út vegna aðgerðarinnar: <blockquote>Pólitísk aðgerð, 9.desember 2008, við Ráðherrabústaðinn við Tjarnargötu: Við, fólkið, komum í veg fyrir inngöngu inn í Ráðherrabústaðinn við Tjarnargötu og stöðvum þar með áframhaldandi valdníðslu ráðamanna. Peningar hafa stýrt fólki á kostnað réttinda þeirra og ráðamenn og þeirra klíkur hafa hagrætt fjármagni eftir eigin hagsmunum. Sú hagræðing hefur ekki skilað sér í réttlátu samfélagi, réttlátum heimi. Tími aðgerða er runninn upp, því réttlátt samfélag er ekki einungis mögulegt, heldur er það skylda okkar að berjast fyrir því!<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/frettir/frettir/nr/290|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090220132513/www.smugan.is/frettir/frettir/nr/290|archive-date=20.2.2009|title=Ráðherrum varnað inngöngu|website=Smugan|date=9. desember 2008}}</ref></blockquote> Tveir voru handteknir fyrir að hlýða ekki tilmælum lögreglu.<ref>{{cite web|url=http://logregla.is/displayer.asp?cat_id=1040&module_id=220&element_id=13128|title=Tveir mótmælendur handteknir|website=Lögregluvefurinn|date=9 desember 2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090424114011/http://www.logregla.is/displayer.asp?cat_id=1040&module_id=220&element_id=13128|archive-date=24.4.2009}}</ref> Í ''Morgunblaðinu'' var því slegið föstu að mótmælendur við Ráðherrabústaðinn væri sami „[h]ópur mótmælenda sem efndi til mótmæla í Alþingishúsinu [8. desember]“.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/12/09/motmaeli_vid_radherrabustadinn/|title=Mótmæli við Ráðherrabústaðinn|website=Mbl.is|date=9. desember 2008|retrieved=4. október 2010}}</ref> === Tíundi mótmælafundur, 13. desember 2008 === Tíundi laugardagsfundurinn var haldinn á Austurvelli 13. desember 2008. Um 1000 manns mættu á fundinn og sýndu samstöðu með 17 mínútna þögn í stað ræðuhalda. Á Akureyri tóku um 150 manns þátt í mótmælum undir yfirskriftinni „Virkjum lýðræðið“.<ref>{{tímarit.is|4015159|Lögreglan gaf fólki kakóbolla|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=4|útgáfudagsetning=14.12.2008}}</ref> <gallery> Image:W10 Hördur Torfason organizer 9761.JPG|Tíunda vikan og tíu útikerti við Alþingishúsið. Image:W10 Protesters 9755.JPG|Mótmælaskilti. Image:W10 Protesters 9825.JPG|Neyðarstjórn kvenna. </gallery> === Mótmæli við bankana, 17. desember 2008 === Boðuð mótmæli miðvikudaginn 17. desember áttu að hefjast kl. 9:00 við Austurvöll og þaðan átti að halda í bankana. Strax kl. 09:17 voru um 30 mótmælendur komnir inn á skrifstofur [[Landsbankinn|Landsbankans]] í [[Kirkjustræti]], flestir grímuklæddir og var óskað eftir aðstoð lögreglu við að koma þeim út. Hópurinn hélt þá í Landsbankann við [[Austurstræti]]. Þá hafði mótmælendum fjölgað í um 50 manns. Þau komu sér fyrir á 2. hæð hússins og stóð viðveran til um kl. 10:00 eða þar til ákveðið var að fara að Landsbankanum við Laugaveg 77. Þegar komið var í bankann skipti hópurinn sér í tvo minni hópa. Einn hópurinn fór á skrifstofurnar og hinn hélt til í afgreiðslusal. Eftir skamma stund yfirgáfu mótmælendur bankann og fóru á kaffihús [[Hljómalind]]ar við Laugarveg.<ref name=":2" /> Fólkið mótmælti meðal annars ráðningu [[Tryggvi Jónsson|Tryggva Jónssonar]] fyrrverandi aðstoðarforstjóra [[Baugur Group|Baugs]] til Landsbankans og hrópaði slagorðið „Borgið ykkar skuldir sjálf“.<ref>{{tímarit.is|4015405|Mótmælt í tveimur löndum|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=18.12.2008|blaðsíða=2}}</ref> Um kl. 13:00 var lögregla kölluð til vegna hóps mótmælenda á 101 Hotel við [[Hverfisgata|Hverfisgötu]] 10. Þeir biðu þar eftir [[Björgólfur Thor Björgólfsson|Björgólfi Thor Björgólfssyni]] sem var staddur á hótelinu. Mótmælendur sættust á að fara út eftir viðræður við lögreglu. Þegar mótmælendur voru komnir út gekk [[Jón Ásgeir Jóhannesson]] út af hótelinu og samkvæmt lögreglu veittust þeir að honum og reyndu að hefta för hans.<ref name="gudjonheidar" /><ref name=":2" /><ref>{{tímarit.is|4015407|Veist að Jóni Ásgeiri í gær|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=18.12.2008|blaðsíða=4}}</ref> Á bloggsíðu Guðjóns Heiðars Valgarðssonar, eins af mótmælendunum, segir hann:<blockquote>Þegar Jón Ásgeir kom út spurði ég hann hvort hann hafi stöðvað frétt [[DV]], hann veitti ekki svör og ætlaði greinilega ekki að staldra við og spjalla. Því tók ég mér snjóbolta í hönd og henti honum í smettið á Jóni. Fleiri fylgdu í kjölfarið og fékk Jón vænar gusur af snjóslugsi yfir fína jakkann sinn.<ref name="gudjonheidar">{{cite web|url=https://frussukusk.blog.is/blog/frussukusk/entry/747924/|title=Ég kastaði snjóbolta í Jón Ásgeir Jóhannesson|author=Guðjón Heiðar Valgarðsson|date=17.12.2008|website=Blog.is}}</ref></blockquote>Einnig segir hann að það hafi verið afar frelsandi að kasta snjóbolta í hann og mælti með að aðrir gerðu slíkt hið sama þegar Jón Ágeir yrði á vegi þeirra. === Ellefti mótmælafundur, 20. desember 2008 === [[Mynd:W11 Silent Protest 0073.JPG|thumb|right|Mótmælaskilti frá Neyðarstjórn kvenna.]] Á ellefta laugardagsfundinum voru aftur þögul mótmæli í ellefu mínútur. Um 500 manns mættu á mótmælin. Eftir fundinn köstuðu nokkrir mótmælendur snjó og skóm í Alþingishúsið.<ref>{{tímarit.is|4015701|Hentu skóm í Alþingishúsið|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=21.12.2008|blaðsíða=2}}</ref> Fyrirmyndin að skókastinu var atvik þar sem íraski blaðamaðurinn [[Muntadhar al-Zaidi]] kastaði skó að [[George W. Bush]] á blaðamannafundi í Bagdad sex dögum fyrr. === Tólfti mótmælafundur, 27. desember, 2008 === Tólfti laugardagsfundurinn var haldinn 27. desember 2008, á þriðja degi jóla. Lögregla taldi að um 500 hefðu mætt, en skipuleggjendur töldu það vera nær 1000.<ref>{{tímarit.is|5234896|Tólfti mótmælafundurinn á Austurvelli|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=29.12.2008|blaðsíða=4}}</ref> Ræðumenn voru [[Björn Þorsteinsson]] heimspekingur<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/ba271208.pdf Raddir fólksins: Ræða Björns Þorsteinssonar 27. des 2008.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> og [[Ragnhildur Sigurðardóttir]] sagnfræðingur.<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/ba271208.pdf Raddir fólksins: Ræða Ragnhildar Sigurðardóttur 27. des 2008]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> Mörg mótmælaskilti voru sett upp eins og [[umferðarmerki]] þar sem samningum við [[Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn|Alþjóðagjaldeyrissjóðinn]] var mótmælt og þess krafist að bankastjórum yrði vikið frá störfum.<ref>{{tímarit.is|5234917|Mótmælastaða|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=29.12.2008|blaðsíða=25}}</ref> Um 80 manns komu saman við þögul mótmæli á ráðhústorginu á Akureyri. === Kryddsíldarmótmælin, 31. desember 2008 === Nokkur hundruð manns söfnuðust saman við [[Hótel Borg]] á Austurvelli. Búist var við forystufólki stjórnmálaflokkanna í beina útsendingu á [[kryddsíld (sjónvarpsþáttur)|kryddsíld]] [[Stöð 2|Stöðvar 2]] á gamlársdag þar sem [[Sigmundur Ernir Rúnarsson]] var þáttastjórnandi. Hópur fólks fór gekk með blys frá Stjórnarráðinu á Austurvöll til að færa mótmælin nær þeim sem verið var að mótmæla.<ref name="10ar" /> Lögregla var með viðbúnað og til átaka kom við mótmælendur sem ruddu sér leið inn á hótelið og kveiktu þar í reyksprengjum og blysum.<ref name=":2" /> Lögregla beitti piparúða á mótmælendur og þurftu nokkrir að leita aðhlynningar vegna þess. Grjóti var kastað í andlit eins lögreglumanns sem kjálkabrotnaði.<ref>{{tímarit.is|4016189|Útsending Kryddsíldar rofin|útgáfudagsetning=2. janúar 2009|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=6}}</ref> Mótmælendur klipptu að lokum í sundur myndsnúru sem lá frá hótelinu að bíl fyrir utan og útsendingu var hætt. Seinna lýsti Arnar Rúnar Marteinsson varðstjóri því að það hversu mikil læti urðu þennan dag hafi komið lögreglu á óvart. Lögregla var fáliðuð þar sem meiri mannskapur hafði verið boðaður á vakt um kvöldið.<ref name="10ar">{{cite web|url=https://www.visir.is/g/20181905781d/tiu-ar-fra-hruni-sau-i-hvad-stefndi-eftir-kryddsildarmotmaelin|title=Tíu ár frá hruni: Sáu í hvað stefndi eftir Kryddsíldarmótmælin|date=1. október 2018|author=Sunna Kristín Hilmarsdóttir|website=Vísir.is}}</ref> Í skýrslu um aðgerðir lögreglu á þessum tíma kemur fram hjá ónefndum lögreglumanni sem var við störf þennan dag: <blockquote>Hluti mótmælenda á þessum tíma var vissulega góðkunningjar lögreglunnar og ungt róttækt fólk. Stór hluti var þó „venjulegir“ borgarar sem dags daglega myndu ekki taka þátt í skemmdarverkum, ofbeldi eða svívirða lögreglumenn við skyldustörf. [...] Mér virðist söguskýringin ætla að verða sú að þeir sem komu illa fram í mótmælunum og gengu of langt hafi bara verið lítill hópur góðkunningja lögreglunnar. Ekkert er fjær sanni í mínum huga.<ref name=":2" />{{rp|82}}</blockquote> === Þrettándi mótmælafundur, 3. janúar 2009 === Þrettándi laugardagsfundurinn var haldinn 3. janúar 2009 undir yfirskriftinni „Breiðfylking gegn ástandinu“.<ref>{{tímarit.is|5244935|Dagný Dimmblá sló í gegn|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=5.1.2009|blaðsíða=11}}</ref> Ræðumenn voru Halldóra Guðrún Ísleifsdóttir kennari og grafiskur hönnuður,<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/hgi030109.pdf Raddir fóklsins: Ræða Halldóru Guðrúnar Ísleifsdóttur 3. janúar, 2009.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref>, Einar Már Guðmundsson rithöfundur <ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/emg030109.pdf Raddir fólksins: Ræða Einars más Guðmundssonar 3. janúar 2009]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> og Dagný Dimmblá Jóhannsdóttir, 8 ára nemandi í Ísaksskóla.<ref>{{tímarit.is|401628|Átta ára stúlka í ræðustól|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=4. janúar 2009|blaðsíða=2}}</ref> Skipuleggjendur töldu að um 5.000 manns hefðu verið á Austurvelli, en lögregla taldi nokkuð færri.<ref>{{tímarit.is|4016280|Þúsundir á Austurvelli|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=1|útgáfudagetning=4.1.2009}}</ref> <gallery> Image:W13 Hördur Torfason organizer 0366.JPG|Hörður Torfason. Image:W13 Protesters 0394.JPG|Mótmælendur með skilti. Image:W13 Einar Már Gudmundsson speaker 0477.JPG|Einar Már Guðmundsson. Image:W13 Protesters 0412.JPG|Mótmælandi með öryggisgleraugu og öryggishjálm. Image:W13 Protesters 0434.JPG|Mótmælendur á Austurvelli. </gallery> === Fjórtándi mótmælafundur, 10. janúar 2009 === Fjórtándi laugardagsfundurinn var haldinn kl. 15:00 laugardaginn 10. janúar. Ræðumenn voru [[Þorvaldur Þorvaldsson]] trésmiður, [[Lilja Mósesdóttir]] hagfræðingur,<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/pistlar/penninn/lilja-mosesdottir/nr/574|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090130155618/www.smugan.is/pistlar/penninn/lilja-mosesdottir/nr/574|website=Smugan|date=10. janúar 2009|title=Þegar ekkert er eins og áður|author=Lilja Mósesdóttir|archive-date=30.1.2009}}</ref> og Lárus Páll Birgisson sjúkraliði.<ref>{{cite web|url=http://this.is/nei/?p=2430|website=Nei.|title=En þjóðin er þér ósammála|date=13. janúar 2009|author=Lárus Páll Birgisson|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090130154239/http://this.is/nei/?p=2430|archive-date=30.1.2009}}</ref> Skipuleggjendur töldu að um 4.000 manns hefðu mætt á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|6425368|Sandkorn|blað=DV|útgáfudagsetning=12.1.2009|blaðsíða=14}}</ref> <gallery> Image:W14 Lilla Mosesdottir speaker 0741.JPG|Lilja Mósesdóttir Image:W14 Protesters 0711.JPG|Mótmælandi með skilti með „Fjandafælu“ [[Jón lærði Guðmundsson|Jóns lærða]]. Image:W14 Protesters 0801.JPG|Horft yfir mannfjöldann á Austurvelli. Image:W14 Protesters 1063.JPG|Fánar mótmælenda. </gallery> === Fimmtándi mótmælafundur, 17. janúar 2009 === Fimmtándi laugardagsfundurinn fór fram 17. janúar 2009 kl. 15:00. Á fjórða þúsund manns mættu á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|5245740|Yfir þrjú þúsund á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=19.1.2009|blaðsíða=8}}</ref> Ræðumenn voru Svanfríður Anna Lárusdóttir, sem var atvinnulaus, og [[Gylfi Magnússon]] dósent í viðskiptafræði við Háskóla Íslands.<ref>{{cite web|url=http://www3.hi.is/%7Egylfimag/A_Austurvelli_17-1-09.pdf|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090425050335/http://www3.hi.is/%7Egylfimag/A_Austurvelli_17-1-09.pdf|title=Ræða á Austurvelli 17. janúar 2009|author=Gylfi Magnússon|date=17. janúar, 2009|website=Hi.is|archive-date=25.4.2009}}</ref> Mótmæli fóru fram á sex stöðum á landinu þennan dag: Reykjavík, Ísafirði, Akureyri, Dimmuborgum í Mývatnssveit, Selfossi og Egilsstöðum.<ref>{{cite web|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090417233855/ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item246628/|archive-date= 17.4.2009|website=Ruv.is|date=17. janúar 2009|title=Mótmælt á sex stöðum á landinu|url=http://ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item246628/}}</ref><ref>{{cite web|url=https://larahanna.blog.is/blog/larahanna/entry/774190/|author=Lára Hanna Einarsdóttir|date=18.1.2009|title=Mótmælt víða um land|website=blog.is}}</ref> Samtökin Nýjar raddir sem [[Ástþór Magnússon]] stofnaði til höfuðs Röddum fólksins, efndu til samkomu við Austurvöll sama dag klukkan 15:15. Þar áttu umræður að hefjast með stuttu ávarpi og þá átti orðið að vera laust. Lögreglan mætti á staðinn og fjarlægði sendiferðabíl og annan búnað Nýrra radda. Í framhaldi kærðu Nýjar raddir framgöngu lögreglu.<ref>{{cite web|url=http://lydveldi.blog.is/blog/lydveldi/entry/774223/|title=STJÓRNSÝSLUKÆRA vegna Lögreglunnar í Reykjavík|author=Ástþór Magnússon|website=blog.is|date=17.1.2009}}</ref> <gallery> Image:W14x Protesters 0976.JPG|Hópur heilbrigðisstarfsfólks mótmælir niðurskurði vegna Bankahrunsins. Image:W14x Protesters at Austurvöllur 0993.JPG|Mótmælaskilti þar sem má sjá skrifað „Helvítis fokking fokk!“ og „Ég er ekki þjóðin“. Image:W14x Speaker Gylfi Magnusson 1025.JPG|Gylfi Magnússon. Image:W14x Speaker Svanfridur Anna Larusdottir 1060.JPG|Svanfríður Anna Lárusdóttir. Image:W14x Protesters 1099.JPG|Súpueldhús á Austurvelli. </gallery> === Mótmæli við Alþingishúsið, 20. janúar 2009 === Þriðjudaginn 20. janúar kom Alþingi saman á ný eftir jólafrí og Raddir fólksins höfðu boðað mótmæli af því tilefni. Krafa mótmælenda var að boðað yrði til kosninga sem fyrst. Þingsetning var klukkan 13:00. Þá var hópur mótmælenda mættur á Austurvöll og fjölgaði eftir því sem leið á daginn. Mótmælendur slógu á trommur og hrópuðu slagorðið „Vanhæf ríkisstjórn“. Sturla Jónsson var með gasknúnar flautur sem gáfu frá sér mikinn hávaða.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/20/piparudi_og_handtokur/|title=Piparúði og handtökur við Alþingi|website=Mbl.is|date=20.1.2009}}</ref> Lögreglumenn í óeirðabúningum skipuðu sér framan við Alþingishúsið og í Alþingisgarðinum til að varna mótmælendum inngöngu í Alþingishúsið. Um 20 manns voru handteknir í Alþingisgarðinum og fluttir í bílakjallara Alþingis.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22324/|title=Myndskeið: Þjóðin var í Alþingisgarðinum|website=Mbl.is|date=20.1.2009}}</ref> Mótmælendur á Austurvelli hentu reyksprengjum og súrmjólk á lögregluna sem beitti bæði kylfum og piparúða á mótmælendur.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22325/|title=Myndskeið: Beittu kylfum á mótmælendur|website=Mbl.is|date=20.1.2009}}</ref> Margar rúður í Alþingishúsinu voru brotnar. Töluverður fjöldi mótmælenda hélt áfram trommuslætti eftir að þingmenn hurfu úr þinghúsinu, og um sjöleytið var kveiktur bálköstur norðan við Skálann, viðbyggingu Alþingishússins.<ref name=":2" />{{rp|101}} Í blöðunum var mótmælunum lýst sem mestu mótmælum Íslandssögunnar frá 1949<ref>{{tímarit.is|5245813|Mestu mótmæli frá 1949|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=21.1.2009|blaðsíða=1}}</ref> og farið var að tala um þau sem „byltingu“.<ref>{{tímarit.is|6364164|Janúarbyltingin á Austurvelli|blað=DV|útgáfudagsetning=21.1.2009|blaðsíða=2}}</ref> Fyrr um kvöldið höfðu mótmælendur reynt að kveikja í [[Óslóartréð|Óslóartrénu]] þar sem það stóð en eldurinn hafði slokknað af sjálfu sér.<ref>{{cite web|url=http://www.visir.is/osloartred-fellt-og-brennt/article/2009276463267|title=Oslóartréð fellt og brennt|date=20.1.2009|website=Vísir.is}}</ref> Laust fyrir miðnætti gerðu nokkrir mótmælendur aðra atlögu að trénu með því að klippa á víra sem héldu því uppi. Eftir dágóða stund tókst að fella tréð. Mótmælendur drógu tréð fyrir framan Skálann á Austurvelli<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/21/osloartred_borid_a_balid/|title=Óslóartréð borið á bálið|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Gerðar voru nokkrar tilraunir til þess að kveikja í trénu en erfitt reyndist að fá það til að loga. Það hafðist þó að lokum og bálið logaði lengi þar sem mótmælendur bættu á það eldsmat af nærliggjandi byggingarsvæðum. Um tvöleytið hófu lögregla og slökkvilið að slökkva bálið og aðra elda sem mótmælendur höfðu kveikt á Austurvelli. Aðgerðum lögreglu lauk ekki fyrr en um klukkan 3 um nóttina.<ref name=":2" />{{rp|103}} Nokkrir eftirmálar urðu eftir þessi mótmæli, þar sem [[Geir Jón Þórisson]] hélt því fram í skýrslu lögreglu um mótmælin árið 2012 að þingmenn [[Vinstri græn]]na, [[Steingrímur J. Sigfússon]] og [[Álfheiður Ingadóttir]], hefðu gagnrýnt störf lögreglu í þinghúsinu þennan dag. Hann hélt því líka fram að Álfheiður hefði verið í sambandi við mótmælendur í Alþingisgarðinum fyrr um daginn með farsíma úr þinghúsinu.<ref name=":2" />{{rp|98}} Álfheiður vísaði því á bug að hún hefði stýrt mótmælunum við húsið.<ref>{{cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/alfheidur-oskar-gagna-fra-logreglu|title=Álfheiður óskar gagna frá lögreglu|date=27.2.2012|website=RÚV}}</ref> Þetta varð samt tilefni [[samsæriskenning]]ar um að mótmælin hefðu í raun ekki verið sjálfsprottin heldur skipulögð af Vinstri grænum (sem voru í stjórnarandstöðu) og hafi lyktað með eins konar [[valdarán]]i.<ref>{{cite web|url=https://www.althingi.is/altext/140/03/r29141646.sgml|author=Vigdís Hauksdóttir|title=Ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur stjórnlagaráðs að frumvarpi til stjórnarskipunarlaga|date=29.3.2012|website=Alþingi.is}}</ref><ref>{{cite web|url=https://andriki.is/2010/10/07/fimmtudagur-7-oktober-2010/|title=Fimmtudagur 7. október 2010|date=7.10.2010|website=Andríki}}</ref><ref>{{cite web|url=https://kjarninn.is/skodun/2018-09-18-rytingsstunga-nasistanna-yfirfaerd-island-ii/|author=Þorvaldur Logason|title=Rýtingsstunga nasistanna yfirfærð á Ísland II|date=20.9.2018|website=Kjarninn}}</ref> <gallery> Image:W15 Police 1445.JPG|Mótmælendur slá á fötur upp við lögreglumenn sem standa þétt upp við Alþingishúsið. Image:W15 Protesters 1231.JPG|Reykur vegna blysa og reyksprengja yfir Austurvelli. Image:W15 Protesters 1253.JPG|Lögregla ræðir við mótmælendur. Image:W15 Protesters 1807.JPG|Fólk safnast við bálköstinn um kvöldið. </gallery> === Mótmæli við Stjórnarráðið og Alþingishúsið, 21. janúar 2009 === Daginn eftir þingsetningu mættu mótmælendur á Austurvöll klukkan eitt. Jarðarför átti að vera í Dómkirkjunni klukkan 3 og mótmælendur fluttu sig því að Stjórnarráðinu þar sem mótmælin héldu áfram. Stór hópur lögreglumanna í óeirðabúnaði þurfti að aðstoða ráðherra við að komast þaðan. Mótmælendur veittust að forsætisráðherra, Geir Haarde, þegar hann steig út í ráðherrabílinn og [[Hallgrímur Helgason]] rithöfundur barði með báðum hnefum á húddið á bílnum þegar hann ók frá Stjórnarráðinu í gegnum mannþröngina um klukkan tvö.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22350/|title=Erlendir fjölmiðlar fjalla um atvikið við stjórnarráðið|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref><ref>{{cite web|url=https://www.theguardian.com/world/2009/jan/22/iceland-protests-recession|title=Iceland's coalition struggles to survive protests|date=22.1.2009|author=Valur Gunnarsson|website=The Guardian}}</ref><ref>{{cite web|url=http://news.bbc.co.uk/2/hi/europe/7843327.stm|title=Protesters pelt Iceland PM's car |date=21.1.2009|website=BBC NEWS}}</ref> Eftir það héldu mótmælin áfram nokkra stund en færðust svo aftur inn á Austurvöll. Þar var þögn meðan á jarðarförinni stóð. Dómkirkjuprestur hafði beðið mótmælendur um að hafa hljótt við kirkjuna.<ref>{{tímarit.is|5245874|Aðsúgur gerður að ráðherra|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=22.1.2009|blaðsíða=14}}</ref> Mótmælin héldu svo áfram eftir 4. Lögreglan sló skjaldborg um Alþingishúsið líkt og daginn áður og varð fyrir eggjakasti. Innan dyra hafði boðaður þingfundur hins vegar verið felldur niður. Mótmælendur reyndu að kveikja bál á nokkrum stöðum á Austurvelli en þau voru slökkt jafnharðan.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22337/|title=Myndskeið: Mótmæla aftur í dag|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Klukkan 8 um kvöldið hófst fundur Samfylkingarfélagsins í Reykjavík í [[Þjóðleikhúsið|Þjóðleikhúskjallaranum]]. Þangað hélt stór hópur mótmælenda og kveikt var bál utan við innganginn. Á fundinum ályktaði félagið að slíta bæri stjórnarsamstarfinu við Sjálfstæðisflokkinn.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/21/samthykktu_alyktun_um_stjornarslit/|title=Samþykktu ályktun um stjórnarslit|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Eftir að fundinum lauk héldu mótmælendur aftur á Austurvöll þar sem lögregla varð fyrir grjótkasti og beitti piparúða til að dreifa mannfjöldanum. Piparúðinn kláraðist um miðnætti og tók lögreglan þá til þess bragðs að sprengja [[táragas]]sprengjur í fyrsta sinn frá 1949.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/22/taragasi_beitt_a_austurvelli/|date=22. janúar, 2009|title=Táragasi beitt á Austurvelli|website=Mbl.is}}</ref> Ein örsaga frá þessu kvöldi sem er höfð eftir í bókinni ''Hrunið'' eftir [[Guðni Th. Jóhannesson|Guðna Th. Jóhannesson]] er að svissneski listaverkasafnarinn [[Francesca Thyssen-Bornemisza]] hafi haldið kvöldverðarboð fyrir íslenska myndlistarmenn á veitingastaðnum Við Tjörnina og lyktin af táragasinu borist gestum sem stóðu og drukku kampavín á svölunum.<ref>{{cite journal|author=Benedikt Jóhannesson|year=2009|journal=Skírnir|volume=183|number=2|title=Í skugga hrunsins: Ritdómar|page=519|url=https://timarit.is/gegnir/991008671949706886}}</ref> Thyssen-Bornemisza var áberandi bakhjarl íslenskrar myndlistar á þessum tíma og árin eftir hrun. Eftir að táragasinu var beitt færðu mótmælendur sig aftur að Stjórnarráðinu þar sem hópur lögreglumanna stóð fyrir framan húsið og varð fyrir töluverðu grjótkasti. Um klukkan 2 gerðist það hins vegar að hópur mótmælenda tók sér stöðu framan við lögreglumennina til að verja þá fyrir grjótkastinu og hvetja fólk til að hætta því. Eftir það róuðust mótmælin.<ref name=":2" />{{rp|120}} Næstu daga var kallað eftir því að mótmælendur sýndu andstöðu við ofbeldi með því að auðkenna sig með appelsínugulum lit (sem var vísun í [[Appelsínugula byltingin|appelsínugulu byltinguna]] í Úkraínu 2004-5).<ref>{{tímarit.is|5245941|Mótmæla ofbeldi|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=23.1.2009|blaðsíða=17}}</ref> Sjö lögreglumenn slösuðust í mótmælunum, aðallega út af grjótkasti.<ref name=":2" />{{rp|120}} <gallery> Image:W15a Protesters 1897.JPG|Mótmæli við Stjórnarráðið. Image:W15a Protesters 1919.JPG|Mótmælaskilti við Stjórnarráðið. Image:W15a Protesters 1943.JPG|Hópur mótmælenda við Stjórnarráðið. Image:W15b Protesters 2269.JPG|Lögreglumenn mynda skjaldborg við Alþingishúsið. </gallery> === Mótmæli við Alþingishúsið, 22. janúar 2009 === [[Mynd:W15c Protesters 2580.JPG|thumb|Mótmælendur slá á trommur.]] Á fimmtudeginum var mótmælt sem fyrr og trommur barðar, en mótmælin voru mun friðsamlegri en dagana tvo þar á undan. Áætlað var að 400-500 manns hefðu mætt á Austurvöll. Sumir mótmælendur færðu lögreglumönnum blóm. Ýmis samtök sem höfðu tekið þátt í mótmælunum sendu frá sér yfirlýsingar þar sem ofbeldi gegn lögreglu var fordæmt. Raddir fólksins og ýmsir aðrir hópar boðuðu hlé á mótmælum föstudags- og laugardagskvöld þar sem áfengi og mótmæli færu ekki saman.<ref>{{tímarit.is|5245940|Söngur og rósir á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=23.1.2009|blaðsíða=17}}</ref> Margir mótmælendur auðkenndu sig með appelsínugulum borðum og tóku sér sumir stöðu með lögreglu við þinghúsið. Seinna um kvöldið var lögreglumönnum í óeirðabúnaði skipt út fyrir lögreglumenn í hefðbundnum einkennisbúningi.<ref name=":2" />{{rp|128}} Mótmælin stóðu engu að síður fram yfir 11 um kvöldið. <blockquote>Þrátt fyrir meiðsl á fólki, beinbrotna mótmælendur eftir barsmíðar lögreglu, þrátt fyrir að táragasi hafi verið beitt til að sundra mótmælendum og lögreglumaður dvalið á sjúkrahúsi í skammtímalegu eftir miðvikudaginn létu mótmælendur ekki bilbug á sér finna og mættu aftur í gær, fimmtudaginn 22. janúar, til aðgerða á Austurvelli. Lögreglan virðist spila ''good cop-bad cop'' að hætti bíómynda: nú var Geir Jón á svæðinu og fór þá allt friðsamlega fram. Grímuklæddir og grímulausir höfðu hátt saman, í ró og spekt. Mótmælendur færðu lögreglumönnum blóm og heitt kakó. Einn og einn var tekinn af lögreglu, en það var að mestu gert ofstopalaust. - Nei.<ref>{{cite web|url=http://this.is/nei/?p=3221|website=Nei.|date=23. janúar 2009|title=''Good cop''-dagur á Austurvelli|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090130152753/http://this.is/nei/?p=3221|archive-date=30.1.2009|url-status=dead}}</ref></blockquote> === Sextándi mótmælafundur, 24. janúar 2009 === Sextándi laugardagsfundurinn fór fram 24. janúar klukkan 3 á vegum Radda fólksins. Ræðumenn voru [[Magnús Björn Ólafsson]] blaðamaður, [[Hildur Helga Sigurðardóttir]] blaðamaður, Jakobína Ingunn Ólafsdóttir stjórnsýslufræðingur og [[Guðmundur Andri Thorsson]] rithöfundur. Um það bil 6000 manns tóku þátt í mótmælunum.<ref>{{cite web|url=http://www.ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item247637/|title=Allt að 6000 á Austurvelli í dag|date=24.1.2009|website=RÚV|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090206120317/http://www.ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item247637/|archive-date=6.2.2009}}</ref> Samkvæmt dagbók lögreglu fóru mótmælin vel fram og mun jákvæðari andi en dagana á undan. Margir auðkenndu sig með appelsínugulum lit til að sýna andstöðu við ofbeldi. Aðgerðum lögreglu lauk fyrir 7.<ref name=":2" />{{rp|142}} <gallery> Image:W16 Drummers 02618.JPG|Trommað við Alþingishúsið. Image:W16 Thorvaldur performs 02631.JPG|[[Þorvaldur Þorvaldsson]] trésmiður syngur. Image:W16 Speaker Magnus Björn Olafsson 2682.JPG|Magnús Björn Ólafsson með appelsínugulan borða. Image:W16 Protesters 2687.JPG|Mótmælaskilti í líki umferðarskiltis. Image:W16 Protester 2729.JPG|Mótmælendur á Austurvelli. Appelsínugulur litur er áberandi. </gallery> === Stjórnarslit, 26. janúar 2009 === Föstudaginn 23. janúar hafði Geir H. Haarde, forsætisráðherra, boðað til blaðamannafundar í Valhöll þar sem hann sagði frá því að hann hefði greinst með [[krabbamein]] og hygðist segja af sér formennsku í flokknum.<ref>{{tímarit.is|5246178|Aðdragandi sögulegra slita|blað=Morgunblaðið|höfundur=Una Sighvatsdóttir|útgáfudagsetning=27.1.2009|blaðsíða=15}}</ref> Samfylkingin brást við því með tilboði um [[þjóðstjórn]] undir forsæti [[Jóhanna Sigurðardóttir|Jóhönnu Sigurðardóttur]], þáverandi félagsmálaráðherra. Þetta þótti Sjálfstæðismönnum óaðgengilegt skilyrði og töluðu um ístöðuleysi samstarfsflokksins eftir brotthvarf formannsins, [[Ingibjörg Sólrún Gísladóttir|Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur]], sem greindist með krabbamein í höfði í september 2008.<ref>{{cite web|url=http://mbl.is/mm/frettir/sjonvarp/22438/|title=Ásaka hvert annað um hroka|date=26.1.2009|website=Mbl.is}}</ref><ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/kosning/2009/01/26/sett_fram_til_ad_knyja_fram_stjornarslit/|title=Sett fram til að knýja fram stjórnarslit|date=26.1.2009|website=Mbl.is}}</ref><ref>{{tímarit.is|4020086|Deila um ástæður slitanna|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=27.1.2009|blaðsíða=8}}</ref> Sunnudaginn 25. janúar, tilkynnti þáverandi viðskiptaráðherra, [[Björgvin G. Sigurðsson]], um afsögn sína. Sama dag var tilkynnt að þáverandi forstjóri fjármálaeftirlitsins [[Jónas Fr. Jónsson]] og stjórn þess myndu segja af sér. Með þessu kvaðst Björgvin vera að axla pólitíska ábyrgð sem viðskiptaráðherra á [[Bankahrunið á Íslandi|bankahruninu]]. Mánudaginn 26. janúar sagði [[Jón Sigurðsson (f. 1941)|Jón Sigurðsson]] sig úr bankaráði Seðlabankans.<ref>{{tímarit.is|5246178|Sagði sig úr bankaráði Seðlabanka Íslands|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=27.1.2009|blaðsíða=14}}</ref> Mánudaginn 26. janúar 2009, funduðu Geir H. Haarde og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir í Alþingishúsinu. Á þeim fundi var ákveðið að slíta ríkisstjórnarsamstarfi flokkanna. Að fundi loknum gekk Geir H. Haarde á fund forseta Íslands, [[Ólafur Ragnar Grímsson|Ólafs Ragnars Grímssonar]], á [[Bessastaðir|Bessastöðum]] og baðst lausnar fyrir hönd ráðuneytis síns og ríkisstjórnarinnar.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/kosning/2009/01/26/geir_til_bessastada_klukkan_16/|title=Geir til Bessastaða klukkan 16|date=26.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Lítill hópur mótmælenda fagnaði stjórnarslitunum með trommuslætti á Austurvelli. Nokkru áður var farið að nota heitið „búsáhaldabyltingin“ um mótmælin dagana á undan og eftir stjórnarslitin festist sú orðanotkun í sessi. Dagana á eftir var mynduð [[Fyrsta ráðuneyti Jóhönnu Sigurðardóttur|minnihlutastjórn undir forsæti Jóhönnu Sigurðardóttur]] með þátttöku [[Vinstri græn]]na. [[Framsóknarflokkurinn]] féllst á að verja stjórnina falli með því skilyrði að boðað yrði til kosninga um vorið. [[Alþingiskosningar 2009]] voru svo haldnar í apríl. Eitt nýtt framboð, [[Borgarahreyfingin]], spratt beinlínis upp úr mótmælunum á Austurvelli og fékk fjóra þingmenn í kosningunum.<ref>{{tímarit.is|5249027|Borgarahreyfingin - þjóðin á þing|blað=Morgunblaðið|höfundur=Þór Saari|útgáfudagsetning=17.3.2009|blaðsíða=19}}</ref> <gallery> Image:W16a Protester 02999.JPG|Mótmælandi á Austurvelli. Image:W16a Bessastadir 03017.JPG|Sjónvarpsfólk bíður komu forsætisráðherra til Bessastaða. Image:W26a Geir H. Haarde arrives 03030.JPG|Geir H. Haarde kemur til Bessastaða. Image:W16a Resignation 3041.JPG|Geir H. Haarde tilkynnir fjölmiðlum afsögn sína. </gallery> === Sautjándi mótmælafundur, 31. janúar 2009 === Sautjándi laugardagsfundur Radda fólksins var haldinn 31. janúar og kynntur sem „sigurhátíð“.<ref>{{tímarit.is|5246507|Sautjándi mótmælafundurinn|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=2.2.2009|blaðsíða=7}}</ref> Um 2000 manns mættu á fundinn. Þjóðkórinn söng ættjarðarlög. Ræðumenn voru Viðar Hreinsson bókmenntafræðingur, [[Katrín Snæhólm Baldursdóttir]] myndlistarkona og Viðar Þorsteinsson heimspekingur. Um kvöldið voru tónleikar á skemmtistaðnum NASA við Austurvöll undir yfirskriftinni „Búsáhaldaboogie“. Þar komu fram [[Mug­i­son]], [[Sudd­en We­ather Change]], [[Reykja­vík (hljómsveit)|Reykjavík]], [[XXX Rottweilerhundar]] og [[Jeff Who]].<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/folk/frettir/2009/01/31/sigurhatid_radda_folksins_a_austurvelli/|title=Sigurhátíð Radda fólksins á Austurvelli|date=31.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> <gallery> Image:W17 Chorus of the Nation 3322.JPG|Þjóðkórinn. Image:W17 Katrin Snæholm Baldursdottir speaker 3389.JPG|Katrín Snæhólm Baldursdóttir. Image:W17 Protesters 3402.JPG|Hörður Torfason í hópi mótmælenda. </gallery> === Fleiri mótmælafundir í kjölfar Bankahrunsins === Næstu mánuði héldu laugardagsfundir áfram á vegum Radda fólksins, þótt mun færri mættu á flesta þeirra en áður. Krafa mótmælenda var að stjórn Seðlabanka Íslands myndi víkja.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/02/07/thyskir_sparifjareigendur_i_hopi_motmaelenda/|title=Þýskir sparifjáreigendur í hópi mótmælenda|date=7.2.2009|website=Mbl.is}}</ref> Þetta breyttist þegar fyrstu samningarnir vegna [[Icesave]]-reikninganna litu dagsins ljós, en fjölmenn mótmæli vegna þeirra voru sumarið 2009, meðal annars á vegum aðgerðahópsins [[InDefence]].<ref>{{tímarit.is|5260731|„Hvar er forsetinn með öll sín sambönd?“|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=14.8.2009|blaðsíða=2|höfundur=Sigurður Bogi Ævarsson}}</ref> Alls urðu laugardagsfundir Radda fólksins fleiri en 30.<ref>{{cite web|url=https://www.visir.is/g/2009495068878/raddir-folksins-a-austurvelli-i-dag|title=Raddir fólksins á Austurvelli í dag|date=20.6.2009|website=Vísir.is}}</ref> Allt árið 2010 var mótmælt vegna uppgjörs [[húsnæðislán]]a og [[gengislán]]a almennings. Þessi mótmæli náðu hámarki 4. október 2010 þegar allt að 7.000 mættu á Austurvöll,<ref name=":2" />{{rp|233}} bál voru kveikt og flugeldar sprengdir.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2010/10/04/metfjoldi_a_austurvelli/|title=Metfjöldi á Austurvelli|author=Baldur Arnarsson|date=4.10.2010|website=Mbl.is}}</ref> == Mótmælendur == [[Mynd:W06 Protesters 08446.JPG|Mannfjöldinn á Austurvelli|thumb|right|Mannfjöldi á Austurvelli 15. nóvember 2008 þegar talið var að 6.000 manns hefðu mætt til að mótmæla.]] Þótt mótmælaaðgerðir frá hausti 2008 fram að falli ríkisstjórnarinnar í janúar 2009 hafi verið misvel sóttar, er ljóst að mörg þúsund manns tóku þátt í mótmælum um allt land þessa mánuði. Mótmælendur voru síður en svo einsleitur hópur og margir nefndu að þarna hefði komið saman þverskurður af þjóðinni.<ref>{{cite web|url=https://kjarninn.is/skodun/2016-04-15-motmaelin-og-stora-samhengid/|title=Mótmælin og stóra samhengið|date=15. apríl 2016|author=Jón Gunnar Bernburg|website=Kjarninn}}</ref><ref>{{cite web|url=https://www.sarpur.is/Adfang.aspx?AdfangID=550928|title=Spurningaskrá 112 Kreppan, hrunið og Búsáhaldabyltingin: Kona fædd 1956|website=Sarpur: Þjóðhættir|date=2010-1-59|útgefandi=Þjóðminjasafn Íslands}}</ref> Margir höfðu tapað sparnaði við fall bankanna og sáu myntkörfulán sín margfaldast, margt starfsfólk í byggingageiranum og fjármálageiranum missti vinnuna þegar leið á haustið, og heilbrigðisstarfsfólk sá fram á stórfelldan niðurskurð. Allt gaf þetta fólki tilefni til að mæta á Austurvöll og láta í sér heyra. Mótmælin urðu líka vettvangur til þess að afla sér upplýsinga um Bankahrunið þegar efnahagsleg óvissa var áberandi og landsmenn kölluðu á frekari skýringar. Samkvæmt íslensku kosningarannsókninni sem var gerð eftir [[Alþingiskosningar 2009]], sögðust 17% svarenda hafa tekið þátt í mótmælum í kjölfar Bankahrunsins og 70% sögðust hafa verið hlynnt mótmælunum.<ref name="evaheida">{{cite conference|title=Búsáhaldabyltingin: Pólitískt jafnræði og þátttaka almennings í mótmælum|author=Eva Heiða Önnudóttir|conference=Þjóðarspegillinn|year=2011|page=39|url=https://skemman.is/handle/1946/10251}}</ref> Rannsóknin sýndi að ekki var mikill munur á þeim sem tóku þátt og þeim sem ekki tóku þátt hvað varðar menntun og tekjur, en hvatar á borð við áhuga á stjórnmálum, að telja sig vinstra megin við miðju í stjórnmálum og að telja mikla hagsmuni vera í húfi, voru lykilástæður þátttöku. Önnur rannsókn sem var gerð á handahófskenndu 609 manna úrtaki á höfuðborgarsvæðinu sýndi að 25% eða fjórðungur íbúa tók þátt í einhverjum mótmælum á Austurvelli í janúar 2009.<ref name="konnun" /><ref>{{cite journal|title=Economic Crisis and Popular Protest in Iceland, January 2009: The Role of Perceived Economic Loss and Political Attitudes in Protest Participation and Support|author=Jón Gunnar Bernburg|journal=Mobilization: An International Quarterly|year=2015|volume=20|number=2|pages=231–252|doi=10.17813/1086-671X-20-2-231}}</ref> Niðurstöður sýndu að fólk sem var óánægt með lýðræðið og taldi vera spillingu í stjórnmálum, sérstaklega vinstrisinnað fólk, var mun líklegra til að mæta og taka þátt í mótmælunum.<ref name="konnun">{{cite conference|title=Hverjir tóku þátt í Búsáhaldabyltingunni?|author=Jón Gunnar Bernburg, Berglind Hólm Ragnarsdóttir, Sigrún Ólafsdóttir|conference=Þjóðarspegillinn|year=2010|url=https://skemman.is/handle/1946/6856}}</ref> Þau sem að höfðu neikvæðar væntingar um framtíðarstöðu sína og lífskjör voru 15 sinnum líklegri til að sækja mótmælin reglulega, burtséð frá því hver þáverandi lífskjör þeirra voru. Þeir landsmenn sem skilgreindu sig lengst til [[Vinstristefna|vinstri]] voru 50 sinnum líklegri til þess að mæta ítrekað á mótmælin en þeir sem skilgreindu sig lengst til [[Hægristefna|hægri]]. Vantraust á stjórnmálakerfinu hafði líka áhrif; fólk sem bar lítið traust til stjórnmálakerfisins var 6 sinnum líklegra til að mæta á mótmælin. Fólk sem taldi að það væru ójöfn tækifæri í landinu vegna spillingar var miklu líklegra til þess að taka ítrekað þátt í mótmælunum á Austurvelli. Ef hámarks- og lágmarksgildi í mælingunni eru skoðuð, voru þau sem mældust hæst 150 sinnum líklegri til þess að mæta ítrekað en þau sem mældust lægst.<ref name="konnun" /> === Aðgerðahópar === [[Mynd:W15 090120-DSC01585.JPG|thumb|Trommusláttur við Alþingishúsið 20. janúar 2009 með Sigurð Harðarson úr Andspyrnu fremstan í flokki. Mótmælaskilti frá Neyðarstjórn kvenna eru áberandi.]] Í kjölfar efnahagshrunsins urðu til hópar fólks sem hafði áhyggjur af ástandinu og vildu leggja sitt af mörkum til að freista þess að hafa áhrif. Búsáhaldabyltingin, efnahagskreppan og viðbrögð hinna ýmsu ríkisstjórna við henni, höfðu þau áhrif að fjöldi nýrra grasrótarhreyfinga og stjórnmálaflokka varð til næstu ár á eftir. * [[Raddir fólksins]] voru samtök sem vildu ná saman fólki til þess að mótmæla á friðsaman hátt. Samtökin, með [[Hörður Torfason|Hörð Torfason]] í broddi fylkingar, héldu vikuleg mótmæli á Austurvelli frá 11.október til og með 27.júní 2009 auk annarra funda þar sem fjöldi ólíkra ræðumanna kom fram. * [[Mótmælasamtökin Nýir tímar]] voru undir forystu [[Kolfinna Baldvinsdóttir|Kolfinnu Baldvinsdóttur]] og stóðu að fyrstu mótmælunum á Austurvelli ásamt Röddum fólksins, og fyrsta „þjóðfundinum“ á Arnarhóli 1. desember, ásamt Borgarahreyfingunni. * [[Neyðarstjórn kvenna]] var femínískur aðgerðahópur sem var stofnaður í október 2008. Þær stóðu fyrir ýmsum aðgerðum sem voru áberandi í mótmælunum á Austurvelli. * [[Andspyrna (hreyfing)|Andspyrna]] var hreyfing anarkista stofnuð af Sigurði Harðarsyni seint á 10. áratugnum. Hreyfingin stóð fyrir fjölbreyttum aðgerðum auk virkrar þátttöku í mótmælunum á Austurvelli. * [[Borgarahreyfingin]] - þjóðin á þing var upphaflega regnhlífarsamtök ýmissa hópa sem höfðu tekið þátt í mótmælunum. Árið 2009 var stofnaður stjórnmálaflokkur með sama nafni upp úr hreyfingunni. Merki flokksins var appelsínugul slaufa, sem var vísun í tákn andstöðu við ofbeldi í mótmælunum í janúar það ár. * [[InDefence]] voru samtök sem stofnuð voru í kjölfar þess að [[ríkisstjórn Bretlands]] kyrrsetti eignir [[Landsbankinn|Landsbankans]] í Bretlandi til að tryggja innistæður breskra sparifjáreigenda 8. október 2008. Samtökin höfðu sig mest í frammi í mótmælum vegna [[Icesave]]-samninganna sumarið 2009. * [[Hagsmunasamtök heimilanna]] voru stofnuð 15.janúar 2009. Markmið þeirra var að taka á brýnum fjárhagsvanda heimilanna sem skapaðist í kjölfar efnahagshrunsins og að forða heimilunum í landinu frá ósanngjarnri eignaupptöku, óbærilegum skuldaklyfjum og upplausn. Samtökin voru áberandi í mótmælum gegn lögum um uppgjör lána árið 2010. == Aðgerðir lögreglu == [[Image:W15a Protesters 1894.JPG|thumb|Lögreglumenn í óeirðabúningum við Stjórnarráðið 21. janúar 2009.]] Lögreglan á Íslandi fékk sérhannaðan [[óeirðalögregla|óeirðabúnað]] árið 2002 í tengslum við NATO-fund á Íslandi þar sem var búist við mótmælum. Verklagsreglur um [[mannfjöldastjórnun]] voru gefnar út í apríl 2002. Ekki reyndist þörf á þeim viðbúnaði, en lögreglan ákvað að viðhalda þeirri þjálfun sem fram hafði farið og halda áfram að verða sér úti um nauðsynlegan búnað. Íslenska lögreglan þurfti lítið að beita sér vegna mótmæla fyrr en árið 2005 þegar vörubílstjórar mótmæltu olíugjöldum og sköttum. Í mars 2008 brutust aftur út [[mótmæli vörubílstjóra á Íslandi 2008|mótmæli vörubílstjóra]] þar sem óeirðabúnaður var notaður, meðal annars [[piparúði]]. Þegar bankakerfið á Íslandi hrundi var búist við því að almenningur myndi gera áhlaup á bankana og að mögulega gætu brotist út [[óeirðir]]. [[Stefán Eiríksson]] lögreglustjóri lögreglu höfuðborgarsvæðisins (LRH) kallaði saman yfirlögregluþjóna og aðstoðarlögreglustjóra sunnudaginn eftir Bankahrunið. Þar ræddu þeir meðal annars um það sem gæti komið upp; til dæmis viðbrögð almennings ef [[greiðslukort]]afyrirtæki lokuðu og mögulega seðlaþurrð hjá bönkunum. Yfirstjórn LRH ákvað að lögreglan reyndi í lengstu lög að forðast valdbeitingu við störf sín við að halda aftur af mótmælendum, heldur reyna að ræða frekar við skipuleggjendur mótmælanna. Handtökur yrðu ekki framkvæmdar nema ómögulegt væri að koma ró á mannskapinn og þá ef líkamlegu ofbeldi væri beitt gegn lögreglumönnum eða öðrum.<ref name=":2" /> === Skýrsla um aðgerðir lögreglu í mótmælunum === [[Geir Jón Þórisson]] skrifaði árið 2012 skýrsluna „Samantekt á skipulagi lögreglu við mótmælin 2008-2011“ að beiðni Stefáns Eiríkssonar. Á þessu tímabili var Geir Jón starfandi yfirlögregluþjónn og kom að undirbúningi aðgerða. Skýrslan er ein mikilvægasta heimildin um aðgerðir lögreglu í mótmælunum.<ref name=":2" /> Skýrslan rekur stefnu og ákvarðanatöku lögreglustjóra höfuðborgasvæðisins sem og samantekt á einstaka mótmælum. Í lok skýrslunnar koma svo tölfræðiupplýsingar sem sýna meðal annars fjölda lögreglumanna sem tóku þátt í starfi á vettvangi mótmælanna. Skýrslan byggist aðallega á gögnum og skráningum úr dagbók lögreglu fyrir hvern dag sem mótmæli voru. Farið var yfir umfjöllun fjölmiðla og þannig aflað upplýsinga um gagnrýni á lögregluna.<ref name=":2" /> Varðandi skipulagið kom fram að lögreglumönnum var raðað í átta manna flokka undir stjórn flokkstjóra. Fjöldi aðgerðahópa tók mið af áætluðum fjölda mótmælenda og því hvort menn töldu að átök myndu brjótast út. Fram kemur í skýrslunni að notast hafi verið við aðferðafræði mannfjöldastjórnunar. Því hafi einstaklingsframtak lögreglumanna ekki verið fyrir hendi og auðveldara að tryggja öguð og markviss vinnubrögð. Í skýrslunni kemur vel fram það mikla álag sem var á lögreglumönnum vegna mótmælanna. Þá kom líka fram að lögregla var stundum of fáliðuð og vanmat umfang væntanlegra mótmæla, til dæmis á gamlársdag 2008. Helsta tölfræði sem kom fram í skýrslunni var eftirfarandi: * Fjöldi aðgerða lögreglu vegna mótmæla sem er lýst í skýrslunni voru 138. * Samtals störfuðu 4.714 lögreglumenn í öllum mótmælunum, margir komu við sögu oftar en einu sinni. * Ætla má að heildartímafjöldi sem lögregla var við störf tengdum mótmælum hafi verið um 26.656,5 klst. * Áætlaður kostnaður LRH vegna mótmæla á fyrrgreindu tímabili er 65-70 milljónir króna. Einn mótmælenda sem nefndur er í skýrslunni, [[Eva Hauksdóttir]], óskaði eftir að fá aðgang að henni. Eftir nokkra rekistefnu kvað úrskurðarnefnd upplýsingamála upp úr með að skýrslan skyldi afhent.<ref>{{cite web|url=http://www.unu.is/urskurdir/nr/8292|title=541/2014. Úrskurður frá 8. október 2014|vefsíða=Stjórnarráð Íslands}}</ref><ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2014/10/19/eva_hauks_faer_adgang_ad_skyrslu_geirs_jons/|title=Eva Hauks fær aðgang að skýrslu Geirs Jóns|date=19.10.2014|website=Mbl.is}}</ref> Skýrslan var afhent fjölmiðlum 24. október 2014. Ein­tökin voru síðar inn­kölluð eftir að í ljós kom að hægt var að sjá afmáðan text­a. Skýrslan inniheldur viðkvæmar persónuupplýsingar um 75 einstaklinga. Alls kvörtuðu fimm til Persónuverndar vegna birtingar skýrslunnar<ref>{{cite web |url=https://www.personuvernd.is/efst-a-baugi/urskurdir-og-alit/2014/greinar/nr/1873 |title=Geymd eintak |access-date=2017-03-09 |archive-date=2014-11-06 |archive-url=https://web.archive.org/web/20141106094059/http://www.personuvernd.is/efst-a-baugi/urskurdir-og-alit/2014/greinar/nr/1873 |url-status=dead }}</ref><ref>{{cite web|url=http://stundin.is/frett/geir-jon-braut-log-vid-gerd-busahaldaskyrslunnar/|title=Lögreglustjórar brutu gegn mótmælendum|author=Áslaug Karen Jóhannsdóttir|date=4.3.2015|website=Stundin}}</ref> og einn aðili kærði Geir Jón Þórisson vegna ummæla í henni.<ref>{{cite web|url=https://www.visir.is/g/2014141039872/f/f/skodanir|date=30.10.2014|title=Skýrsla Geirs Jóns: "Sýnir að lögreglan stundar forvirkar rannsóknaraðgerðir“|author=Hjörtur Hjartarson|website=Vísir.is}}</ref> == Eftirmæli == Búsáhaldabyltingin hefur þótt umdeilt viðfangsefni. Fræðimenn hafa ólíkar skoðanir, deilt um mikilvægi hennar, arfleið og afleiðingar. Hún hefur einnig verið bitbein í pólítískri umræðu á ýmsum vettvangi. === Opinber umræða === * Una Sighvatsdóttir fréttamaður skrifaði grein í ''Morgunblaðið'' í október 2009 sem bar heitið „Búsáhaldabylting í andarstlitrunum“ þar sem hún sagði frá byltingunni og stiklaði á stóru um helstu vendipunkta í atburðarrásinni sem átti sér fyrri hluta árs 2009.<ref>{{tímarit.is|5263927|Búsáhaldabylting í andarslitrunum|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=2. október 2009|blaðsíða=18-19|höfundur=Una Sighvatsdóttir}}</ref> * Í maí 2012 gerð [[Árni Johnsen]] lítið úr Búsáhaldabyltingunni og sagði í umræðu á Alþingi um þjóðaratkvæðagreiðslu um nýja stjórnaskrá:<ref>{{cite web|url=http://www.althingi.is/altext/140/05/r18110741.sgml|title=Ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur stjórnlagaráðs að frumvarpi til stjórnarskipunarlaga: Árni Johnsen (S)|date=18. maí 2012|author=Árni Johnsen|website=Alþingi.is}}</ref> <blockquote>Hér varð engin búsáhaldabylting og það vita allir sem fylgdust með. Hér varð bylting þar sem þingmenn úr hópi Vinstri grænna höfðu samið við þingmenn úr hópi Samfylkingar um að skapa upplausn til að Samfylkingin gæti vikið úr ríkisstjórn með Sjálfstæðisflokki og farið undir sæng með Vinstri grænum.</blockquote> * [[Egill Helgason]] bloggaði í október 2012 um Reykjavíkurbréf ''[[Morgunblaðið|Morgunblaðsins]]'' þar sem lítið var gert úr búsáhaldabyltingunni og aðdraganda hennar. Hann var afar ósáttur eftir lestur bréfsins sem hann taldi vera tilraun til að endurskrifa söguna.<ref name="silfrid">{{cite web|url=https://www.dv.is/eyjan/2012/10/7/ad-endurskrifa-soguna/|title=Silfur Egils: Að endurskrifa söguna|date=7.10.2012|author=Egill Helgason|website=Eyjan.is}}</ref> * Á tíu ára afmæli Bankahrunsins skrifaði Sunna Kristín Hilmarsdóttir fréttaskýringu sem nefnist „Tíu ár frá hruni: Sáu í hvað stefndi eftir Kryddsíldarmótmælin“ á Vísi.is.<ref>{{cite web|url=Tíu ár frá hruni: Sáu í hvað stefndi eftir Kryddsíldarmótmælin|author=Sunna Kristín Hilmarsdóttir|date=1. október 2018|website=Vísir.is}}</ref> Þar ræddi hún við Jón Gunnar Bernburg félagsfræðing, Sólveigu Önnu Jónsdóttur formann Eflingar, og Arnar Rúnar Marteinsson varðstjóra hjá lögreglunni. * Á tíu ára afmæli falls ríkisstjórnar Samfylkingar og Sjálfstæðisflokks birti Ríkisútvarpið fréttaskýringu eftir Brynjólf Þór Guðmundsson undir yfirskriftinni „Tíu ár liðin frá búsáhaldabyltingunni“.<ref>{{cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/tiu-ar-lidin-fra-busahaldabyltingunni|title=Tíu ár liðin frá búsáhaldabyltingunni|date=20. janúar 2019|website=RÚV}}</ref> === Bækur === Skrifaðar hafa verið þó nokkrar bækur sem fjalla um búsáhaldabyltinguna. Bækurnar eru að mörgu leiti ólíkar og fjalla um hinar ýmsu hliðar byltingarinnar þrátt fyrir að þær fjalli í grunninn um sama efni. * ''Búsáhaldabyltingin – sjálfsprottin eða skipulögð?'' kom út árið 2013 og er höfundur hennar [[Stefán Gunnar Sveinsson]] sagnfræðingur og blaðamaður. Höfundur reynir að skýra hvernig mótmælin komu til. Bókin er byggð á skýrslum og og viðtölum fremur en fræðilegum kenningum. Að lokum reynir höfundur að svara spurningunni sem varpað er fram í titli bókarinnar.<ref>http://hrunid.hi.is/sagasidferdi/busahaldabyltingin/</ref> * ''Economic Crisis and Mass Protest – The Pots and Pans Revolution in Iceland'' er bók eftir [[Jón Gunnar Bernburg]], prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands sem kom út 2016. Í bókinni skýrir höfundur frá því hvernig efnahagskreppan leiddi til fjöldamótmæla á árunum 2008 og 2009. Bókina byggir höfundur á þriggja ára rannsóknarvinnu þar sem hann tók viðtöl mótmælendur, skoðaði orðræðu í samfélaginu ásamt því að skoða gögn lögreglu. Þá eru mótmælin sett í samhengi við önnur nýleg fjöldamótmæli sem hafa átt sér stað víða um heim.<ref>https://www.routledge.com/Economic-Crisis-and-Mass-Protest-The-Pots-and-Pans-Revolution-in-Iceland/Bernburg/p/book/9781472425478</ref> * ''Útistöður'' er skrifuð af [[Margrét Tryggvadóttir|Margréti Tryggvadóttir]] bókmenntafræðingi og kom út árið 2014. Í bókinni lýsir hún eigin þáttöku í mótmælunum sem leiddu svo til setu hennar á Alþingi vorið 2009. Í bókinni er atburðarrásin rakin frá bankahruninu eins og höfundur upplifði þann tíma. Bókin er fjölbreytt og tekur á mörgum af hitamálunum í íslenskri pólitík eins og [[Icesave]] og umsókn um aðild Íslands að [[ESB]].<ref>http://hrunid.hi.is/sagasidferdi/utistodur/</ref> === Fræðigreinar === * Ingólfur V. Gíslason rannsakaði mótmælin og gaf í kjölfarið út greinina „Lögreglan og Búsáhaldabyltingin“ sem kom út árið 2014. Í greininn leitar hann skýringa á því hversu friðsamleg mótmælin voru miðað við stærðargráðu þeirra. Hann tók viðtal við 13 lögreglumenn sem stóðu vaktina í mótmælunum.<ref>{{cite journal|author=Ingólfur Gíslason|year=2014|title=Lögreglan og búsáhaldabyltingin|journal=Íslenska þjóðfélagið|volume=5|number=2|pages=5-18|url=https://vefsafn.is/is/20220121170206mp_/https://www.thjodfelagid.is/index.php/Th/article/view/66/53}}</ref> * [[Njörður Sigurjónsson]] gaf út árið 2015 greinina „Hávaði búsáhaldabyltingarinnar“ um aðferðir sem mótmælendur beittu í Búsáhaldabyltingunni. Greinin kom út í ''Ritinu - tímariti Hugvísindastofnunar''.<ref name="havadi" /> === Ýmislegt === Árið 2012 var höggmyndin „Svarta keilan, minnisvarði um borgaralega óhlýðni“ eftir spænska myndlistarmanninn [[Santiago Sierra]], sett upp á Austurvelli, gegnt Alþingishúsinu. Verkið á að minna á mikilvægi [[borgaraleg réttindi|borgaralegra réttinda]],<ref>{{cite web|url=https://safneign.listasafnreykjavikur.is/is/verk/H-153|website=Listasafn Reykjavíkur|title=Svarta keilan, minnisvarði um borgaralega óhlýðni}}</ref> en sumir hafa kosið að túlka það sem eins konar minnisvarða um Búsáhaldabyltinguna.<ref>{{tímarit.is|5777218|Svarta keilan tákn um ofbeldi á helgum stað|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=4.10.2012|blaðsíða=2}}</ref> Margir stjórnmálamenn hafa lýst sig andvíga staðsetningu verksins, meðal annars [[Sturla Böðvarsson]] sem þá var [[forseti Alþingis]] sem taldi það reist Alþingi til háðungar, og [[Bergþór Ólason]] þingmaður Miðflokksins sem taldi það merki um sundrungu.<ref>{{cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2022-06-16-svarta-keilan-er-a-rettum-stad|title=Svarta keilan er á „réttum stað“|date=16.6.2022|author=Björn Malmquist|website=RÚV}}</ref> == Tengt efni == * [[Öskra]] * [[Mótmæli 2009-2010]] == Heimildir == {{reflist}} == Tenglar == * [https://hrunid.hi.is/ Hrunið, þið munið - Ráðstefnuvefur og gagnabanki] * [https://www.sarpur.is/Spurningaskra.aspx?ID=531350 Þjóðháttasafn Þjóðminjasafns Íslands; Spurningaskrá 2010-1: Kreppan, hrunið og Búsáhaldabyltingin] {{Hrunið}} [[Flokkur:Efnahagskreppan á Íslandi 2008–2009]] [[Flokkur:Mótmæli á Íslandi]] {{bots|deny=InternetArchiveBot}} 15ihkwip9n6rv7o74iimdn39c7hwwnj 1890929 1890928 2024-12-08T17:44:31Z Akigka 183 1890929 wikitext text/x-wiki [[Mynd:W15_Protesters_1217.JPG|thumb|Mótmælendur berja á dósir og pottlok á mótmælum 20. janúar 2009.]] [[Mynd:Althingi IMF protest.jpg|thumb|right|Mótmæli við Alþingishúsið í nóvember 2008. Búið er að koma fyrir skilti á svölum hússins sem á stendur „Til sölu (kr) $ 2,100.000.000“ og „IMF Selt“.]] '''Mótmælin á Íslandi í kjölfar efnahagskreppunnar 2008''', betur þekkt sem '''Búsáhaldabyltingin''', voru fjölmenn [[mótmæli]], sem hófust í kjölfar [[Bankahrunið á Íslandi|falls íslensku bankanna]] [[haust]]ið [[2008]]. Boðað var til mótmæla í sömu viku og bankarnir féllu. Í kjölfarið á þeim mótmælum var farið að skipuleggja svokallaða ''laugardagsfundi'' á [[Austurvöllur|Austurvelli]], auk annarra funda og aðgerða á meðal almennings. Mótmælin náðu hámarki í janúar 2009 og lyktaði með því að [[Annað ráðuneyti Geirs H. Haarde|ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar]] féll. Búsáhaldabyltingin er kennd við það að margir þátttakendur börðu sleifum á potta, pottlok og dósir til að skapa takt,<ref name="havadi" /> um leið og þeir sungu [[slagorð]] á borð við „vanhæf ríkisstjórn!“. Skilti með slagorðum eins og „Nýtt lýðveldi“, „Vér mótmælum öll“ og „Helvítis fokking fokk“ voru lýsandi fyrir andrúmsloftið á mótmælunum. Kröfur mótmælenda voru skýrar: stjórn [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankans]] og [[Ríkisstjórn Íslands|ríkisstjórnin]] áttu að víkja þar sem þær væru rúnar öllu trausti almennings. Kannanir sýndu að um fjórðungur íbúa höfuðborgarsvæðisins tók þátt í mótmælum í janúar 2009 og að mótmælin nutu víðtæks stuðnings landsmanna.<ref name="konnun" /><ref name="evaheida" /> Tveir hópar voru áberandi við skipulagningu mótmæla í byrjun: [[Mótmælasamtökin Nýir tímar]] undir forystu [[Kolfinna Baldvinsdóttir|Kolfinnu Baldvinsdóttur]] fjölmiðlakonu og [[Raddir fólksins]] undir forystu [[Hörður Torfason|Harðar Torfasonar]] tónlistarmanns. Áherslur þessara tveggja hópa voru ólíkar þar sem Nýir tímar vildu leggja áherslu á pólitíska þáttinn á meðan Raddir fólksins voru óflokkspólitísk samtök. Þekktustu mótmælafundirnir voru laugardagsfundir Radda fólksins á Austurvelli þar sem fjöldi fólks flutti ávörp, en aðgerðir fóru fram víðar, meðal annars við [[Stjórnarráð Íslands|Stjórnarráðið]], [[Þjóðleikhúsið]] og Lögreglustöðina við Hlemm. Átök mótmælenda og [[óeirðalögregla|óeirðalögreglu]] fóru stigvaxandi eftir því sem leið á mótmælin og náðu hámarki þegar Alþingi kom saman eftir jólafrí 20. janúar 2009. Líkt og Bankahrunið sjálft hefur Búsáhaldabyltingin oft verið pólitískt deiluefni. Í opinberri umræðu hefur mótmælendum verið lýst sem „múg“<ref name="silfrid" /> og mótmælunum sem „skrílslátum“.<ref>{{cite web|url=https://heimildin.is/blogg/gudmundur/bylting-ea-skrilslti/|title=Bylting eða skrílslæti?|author=Guðmundur Gunnarsson|date=16. október 2018|website=Heimildin}}</ref> Sumir gengu svo langt að halda því fram að Búsáhaldabyltingin hafi verið [[valdarán]] þar sem [[Vinstri grænir]], sem þá voru í stjórnarandstöðu, hafi efnt til mótmælanna til að steypa lögmætri ríkisstjórn af stóli. Þetta var sérstaklega áberandi í deilum um drög [[Stjórnlagaþing á Íslandi 2011|stjórnlagaráðs að nýrri stjórnarskrá]] 2012.<ref>{{cite web|url=https://www.althingi.is/thingstorf/thingmalalistar-eftir-thingum/ferill/140/636/?ltg=140&mnr=636|title=Ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur stjórnlaga­ráðs að frum­varpi til stjórnarskipunarlaga|date=28.03.2012|website=Alþingi.is}}</ref> Eftir [[Árásin á Bandaríkjaþing 2021|árásina á Bandaríkjaþing 2021]] vildu sumir Sjálfstæðismenn líkja henni við Búsáhaldabyltinguna, sérstaklega atvikið þegar [[nímenningarnir|hópur mótmælenda]] hugðist mótmæla á áhorfendapöllum Alþingis 8. desember 2008 og lenti í átökum við lögreglu og þingverði.<ref>{{cite web|url=https://www.visir.is/g/20212059457d/sjalf-staedis-menn-vilja-leggja-bus-a-halda-byltingu-og-a-rasina-a-thinghusid-i-bandarikjunum-ad-jofnu|title=Sjálf­stæðis­menn vilja leggja bús­á­halda­byltingu og á­rásina á þinghúsið í Bandaríkjunum að jöfnu|date=11. janúar 2021|website=Vísir.is|author=Jakob Bjarnar}}</ref> == Atburðarásin == === Neyðarlögin og bankahrunið, 6. október 2008 === {{aðalgrein|Neyðarlögin}} [[Lausafjárkreppan 2007-2008]] olli því að bankar og aðrar fjármálastofnanir víða um heim urðu gjaldþrota. Stærst þessara gjaldþrota var gjaldþrot [[Lehman Brothers]] í september 2008, sem varð til þess að [[millibankalán]] stöðvuðust tímabundið. Það olli aftur greiðsluerfiðleikum íslenskra banka sem voru með stór [[kúlulán]] á gjalddaga og gátu nú ekki endurfjármagnað þau með nýjum lánum. [[Glitnir banki]] var fyrstur íslensku bankanna sem lenti í erfiðleikum og hratt af stað atburðarás sem leiddi til [[Bankahrunið á Íslandi|gjaldþrots allra þriggja stærstu íslensku bankanna]] og setningu [[neyðarlögin|neyðarlaga]] 6. október 2008. Af því tilefni ávarpaði forsætisráðherra, [[Geir H. Haarde]], landsmenn í beinni útsendingu í sjónvarpi og útvarpi: {{tilvitnun2|Á hinum pólitíska vettvangi, jafnt sem annars staðar, er mikilvægt að slíðra sverðin við þessar aðstæður. Miklu skiptir að við sýnum bæði stillingu og yfirvegun þá erfiðu daga sem nú fara í hönd, látum ekki hugfallast og styðjum hvert annað með ráðum og dáð. Á þann hátt, með íslenska bjartsýni, æðruleysi og samstöðu að vopni, munum við standa storminn af okkur. Guð blessi Ísland.|höfundur=Geir H. Haarde (6. október 2008)}} Setning neyðarlaganna og ávarp forsætisráðherra gerðu almenningi á Íslandi ljóst að fjármálakerfið væri að hrynja með [[Efnahagskreppan á Íslandi 2008-2011|alvarlegum afleiðingum]] fyrir íslenskt efnahagslíf. === Samstöðutónleikar á Austurvelli, 8. október 2008 === Tveimur dögum eftir setningu neyðarlaganna, eða þann 8. október 2008, boðaði [[Bubbi Morthens]] til samstöðutónleika á [[Austurvöllur|Austurvelli]] um hádegið undir yfirskriftinni „Krónan er fallin“.<ref>{{tímarit.is|3634868|Bubbi þjappaði saman þjóðinni|blað=24 stundir|útgáfudagsetning=9. október 2008|blaðsíða=30}}</ref><ref>{{tímarit.is|4201399|Ládeyða á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=9.10.2008|blaðsíða=42}}</ref> Um 1000-1500 manns mættu og allt gekk vel fyrir sig.<ref name=":2" /> Mikið var um fjölskyldufólk með börn, og margir að maula á nesti á meðan tónleikunum stóð. Hljómsveitin [[Buff (hljómsveit)|Buff]] lék með Bubba auk þess sem rapparinn [[Poetrix]] kom fram. Bubbi flutti meðal annars nýtt lag sem hann hafði samið kvöldið áður og hét „Ein stór fjölskylda“. Lagið samdi hann fyrir þennan samstöðufund, en það var frumflutt á [[Rás 2]] um morguninn og svo stuttu síðar á [[Bylgjan|Bylgjunni]]. === Fyrstu mótmælin, 10. október 2008 === Fjórum dögum eftir setningu neyðarlaganna, eða föstudaginn 10. október, var boðað til fyrstu mótmælanna á samskiptamiðlinum [[Facebook]] vegna þess ástands sem skapast hefði við fall bankanna. Fólk var hvatt til að mæta á [[Arnarhóll|Arnarhól]] til að krefjast þess að [[Davíð Oddsson]] seðlabankastjóri segði af sér.<ref name=":0">{{cite book|author=Stefán Gunnar Sveinsson|year=2013|title=Búsáhaldabyltingin: Sjálfsprottin eða skipulögð?|location=Reykjavík|publisher=Almenna bókafélagið}}</ref> Samkvæmt frétt [[Reuters]]-fréttastofunnar mættu um 200 manns á mótmælin.<ref name=":0" /> Síðar færðu mótmælendur sig að [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankanum]]. Allt gekk vel fyrir sig á meðan mótmælunum stóð.<ref name=":2">{{cite report|author=Geir Jón Þórisson|date=30. júní 2012|title=Samantekt á skipulagi lögreglu við mótmælin 2008 til 2011|url=https://rafhladan.is/handle/10802/11046|publisher=Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu}}</ref> Nokkrir mótmælendur urðu ósáttir við það þegar einn úr þeirra hópi fór að syngja „[[Internationalinn]]“ (alþjóðlegt baráttulag [[kommúnismi|kommúnista]]). Sumir létu sig hverfa í kjölfarið þar sem þeir töldu mótmælin vera orðin „of rauð“.<ref name=":0" /> Skipuleggjendum var í kjölfarið ráðlagt að hafa meiri fyrirvara á mótmælunum, sleppa „Nallanum“ og kaupa almennilegt [[gjallarhorn]].<ref name=":0" /> === Samstöðufundur á Ingólfstorgi, 17. október 2008 === Þann 17. október 2008 hélt leikarinn [[Karl Ágúst Úlfsson]] samstöðufund á [[Ingólfstorg]]i. Þetta voru ekki mótmæli heldur [[trommuhringur]] til að sýna að þegar hver og einn leggur fram það sem hann hefur fram að færa þá ná allir að spila saman.<ref name="havadi">{{cite journal|author=Njörður Sigurjónsson|year=2015|title=Hávaði búsáhaldabyltingarinnar|journal=Ritið|volume=15|number=3|pages=137-159|url=https://timarit.is/page/6565669?iabr=on}}</ref> Honum fannst þjóðin þurfa mest á því að halda á þessum erfiðu tímum, að finna að við eigum öll hagsmuna að gæta og að allir þyrftu að leggjast á eitt til að komast á réttan kjöl. Karl Ágúst stóð að samstöðufundinum ásamt fyrirtækinu Practical.<ref>{{Tímarit.is|4008901|Trommað í takt|útgáfudagsetning=18. október 2008|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=1}}</ref> === Annar mótmælafundur, 18. október 2008 === Annar mótmælafundurinn var boðaður klukkan 3, laugardaginn 18. október 2008. Þessi fundur var mun betur skipulagður en sá fyrsti og notaðist við hljóðkerfi og lítið færanlegt svið sem [[Reykjavíkurborg]] útvegaði og komið var fyrir við [[Landsímahúsið]] á [[Austurvöllur|Austurvelli]], líkt og á samstöðutónleikum Bubba 10 dögum fyrr. Aðstandendur voru Hörður Torfason, Kolfinna Baldvinsdóttir, [[Dr. Gunni]] og Andri Sigurðsson. Líkt og á fyrsta fundinum var helsta krafan afsögn seðlabankastjóra. Ræðumenn á fundinum voru [[Þráinn Bertelsson]], rithöfundur,<ref>[http://www.youtube.com/watch?v=RB13PYRcVvE YouTube: Ræða Þráins Bertilssonar 18. október, 2008]</ref> [[Þorvaldur Gylfason]], prófessor við Háskóla Íslands,<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2008/10/thg181008.pdf Raddir fólksins: Ræða - Þorvaldur Gylfason 18. október, 2008.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> [[Ragnheiður Gestsdóttir]], rithöfundur, [[Biggi Veira|Birgir Þórarinsson]], tölvunarfræðingur og tónlistarmaður, og Kolfinna Baldvinsdóttir, fjölmiðlakona. <gallery> Image:W02 Hördur Torfason Organizer.JPG|Hörður Torfason Image:W02 Protesters 07933.JPG Image:W02 Protesters Auturvöllur 07942.JPG Image:W02 Collection 07946.JPG Image:W02 Austurvöllur 07957s.JPG </gallery> === Þriðji mótmælafundur, 25. október 2008 === Þriðji mótmælafundurinn var haldinn laugardaginn 25. október 2008. Nokkur fjöldi safnaðist saman á Austurvelli þar sem [[Einar Már Guðmundsson]], rithöfundur, [[Guðmundur Gunnarsson]], formaður Rafiðnaðarsambandsins, og [[Jón Baldvin Hannibalsson]], fyrrverandi ráðherra, héldu ræður. Eftir fundinn var farið í mótmælagöngu að [[Ráðherrabústaðurinn|Ráðherrabústaðnum]] þar sem hrópað var „brennum bankana!“ um leið og fáni [[Landsbankinn|Landsbankans]] var brenndur. === Fjórði mótmælafundur, 1. nóvember 2008 === Fjórði laugardagsfundurinn var haldinn á Austurvelli laugardaginn 1. nóvember 2008. Í þetta sinn var mótmælaganga frá [[Hlemmur|Hlemmi]] yfir á Austurvöll. Fjórir vörubílar óku á undan göngunni og þeyttu flautur. [[Sturla Jónsson]], einn af forystumönnum í [[mótmæli vörubílstjóra á Íslandi 2008|mótmælum vörubílstjóra]] fyrr þetta sama ár, var einn ræðumanna. Aðrir ræðumenn voru Pétur Tyrfingsson sálfræðingur, Lárus Páll Birgisson sjúkraliði, Ernesto Ortiz veitingamaður, Óskar Ástþórsson leikskólakennari og Birgir Þórarinsson tónlistarmaður. Allt fór vel fram og var áætlaður fjöldi 1000-1500 manns.<ref>{{tímarit.is|4009688|Á annað þúsund mótmæltu|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=2.11.2008|blaðsíða=1}}</ref> Dúkka var hengd upp á hliðið í Austurstræti.<ref name=":2" /> === Fimmti mótmælafundur, 8. nóvember 2008 === [[Image:W05 Buags flag 8282.JPG|thumb|Bónusfáninn á Alþingishúsinu.]] Fimmti laugardagsfundurinn var haldinn 8. nóvember 2008. Ræðumenn voru Ragnheiður Gestsdóttir rithöfundur, Sigurbjörg Árnadóttir fyrrverandi fréttamaður RÚV í Finnlandi, Arndís Björnsdóttir kennari og Einar Már Guðmundsson rithöfundur.<ref>[http://www.youtube.com/watch?v=8nKnTc7DV8U YouTube: Ræða - Einar Már Guðmundsson 8. nóvember, 2008.]</ref> Þetta voru fjölmennustu mótmælin til þessa en samkvæmt lögreglu voru á fjórða þúsund manns mætt á Austurvöll þar sem mótmælin höfðu verið boðuð.<ref name=":2" /> Skömmu eftir að mótmælin hófust klifraði mótmælandi ([[Haukur Hilmarsson]]) upp á þak [[Alþingishúsið|Alþingishússins]] og dró [[Bónus (verslun)|Bónus]]fána að húni á fánastöng hússins. Lögreglumenn fóru á bak við húsið til að gæta að honum og nokkur fjöldi mótmælanda safnaðist þar saman í kjölfarið. Þegar fánamaðurinn kom niður reyndi lögregla að handtaka hann, en mótmælendur komu í veg fyrir það og hann slapp. Mótmælin færðust þá aftur inn á Austurvöll þar sem mótmælendur köstuðu skyri og eggjum í Alþingishúsið. Talsverður hiti var í fólki og átti lögreglan á köflum í basli með að halda aftur af mótmælendum.<ref name=":2" /><ref>{{tímarit.is|4010083|Á fjórða þúsund mótmælti|blað=Vísir|útgáfudagsetning=9. nóvember 2008|blaðsíða=4}}</ref> Frásagnir af ástandinu þennan dag voru mismunandi. Daníel Sigurbjörnsson sagði í viðtali í ''[[Morgunblaðið|Morgunblaðinu]]'' 10. nóvember:<blockquote>„Ástandið var mun alvarlegra í portinu en fjölmiðlar hafa sagt frá. Lögreglumenn voru þar í hættu; þeir kallaðir öllum illum nöfnum og margsinnis hótað lífláti [...] Ég fór inn í portið þegar maðurinn birtist uppi á þaki með Bónusfánann. Þegar einn lögreglumaðurinn ætlaði upp stigann gerði maður í portinu sig líklegan til að kippa honum aftur niður og það hefði valdið stórslysi. Mér tókst einhvern veginn að hindra manninn og var kallaður öllum illum nöfnum fyrir vikið og grýttur með eggjum, jógúrt og tómötum. Ástandið var mun alvarlegra en menn gera sér grein fyrir. Mér fannst öryggi mínu ógnað þrátt fyrir að hafa aðeins ætlað að taka þarna nokkrar myndir fyrir sjálfan mig.“<ref name=":4">{{tímarit.is|4203627|Margmenni við mótmæli á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|höfundur=Halldór Armand Ásgeirsson|útgáfudagsetning=10 nóvember 2008|blaðsíða=8}}</ref></blockquote> [[Ingvar Á. Þórisson]] kvikmyndagerðamaður sagði í ''Morgunblaðinu'' sama dag:<blockquote>„Sá sem strengdi upp Bónus-fánann uppskar mikið lof fyrir og í kjölfarið safnaðist fólk saman inni í portinu þar sem stiginn var. Þar voru aðeins þrír lögreglumenn. Maður heyrði seinna meir að það voru einhverjir tuddar þarna tilbúnir í slagsmál við lögregluna en ég held nú að það hafi verið lítil hætta á því að þau yrðu. Ég tel að það sé langt í að hér sjóði eitthvað upp úr.“</blockquote> Hann taldi lögregluna hafa brugðist vel við mótmælunum. „Ég var þarna fremst og fannst lögreglan bregðast hárrétt við. Þeir voru ekki með neinar brynsveitir og létu ekki æsa sig upp í neitt.“<ref name=":4" /> Á þessum mótmælum mætti [[Gunnar Már Pétursson]] myndlistarmaður í fyrsta sinn með skilti sem á stóð slagorðið „Helvítis fokking fokk!“.<ref>{{cite web|url=https://www.flickr.com/photos/johannesgunnar/3013903904/in/album-72157609177016624|author=Jói Gunnar|website=Flickr|title=Helvítis Fokking Fokk!|date=8.11.2008}}</ref> Þetta átti eftir að verða nokkurs konar einkennisslagorð Búsáhaldabyltingarinnar sem lýsti óánægju án þess að setja fram stefnu eða kröfu um breytingar. <gallery> Image:W05 Speaker Ragnheidur Gestsdottir 08323.JPG|Ragnheiður Gestsdóttir. Image:W05 Protesters Austurvöllur 08325.JPG|Mótmælendur með skilti. </gallery> === Sjötti mótmælafundur, 15. nóvember 2008. === Sjötti laugardagsfundurinn var haldinn 15. nóvember 2008. Ræðumenn voru [[Andri Snær Magnason]] rithöfundur,<ref>{{cite web|archive-url=https://vefsafn.is/is/20130402175817mp_/http://raddirfolksins.info/wp-content/uploads/2009/01/asm151108.pdf|url=http://raddirfolksins.info/wp-content/uploads/2009/01/asm151108.pdf|archive-date=2.4.2013|title=Hugsjónin Ísland|author=Andri Snær Magnason|date=15.11.2008|website=Raddir fólksins}}</ref> Viðar Þorsteinsson heimspekingur<ref>{{cite web|archive-url=https://vefsafn.is/is/20130402175817mp_/http://raddirfolksins.info/wp-content/uploads/2009/01/vth151108.pdf|url=http://raddirfolksins.info/wp-content/uploads/2009/01/vth151108.pdf|archive-date=2.4.2013|title=Ræða Viðars Þorsteinssonar á Austurvelli 15. nóv 2008|author=Viðar Þorsteinsson|date=15.11.2008|website=Raddir fólksins}}</ref> og [[Kristín Helga Gunnarsdóttir]] rithöfundur. Lúðrasveit Íslands undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum. Taldi lögregla að um 6000 manns hefðu mætt á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|4204103|Vaxandi styrkur mótmæla|útgáfudagsetning=17.11.2008|blaðsíða=4|blað=Morgunblaðið}}</ref> <blockquote>Mikill hiti var í fundarmönnum og ljóst að fólk krefst aðgerða. Þúsundir manna öskruðu já háum rómi þegar Hörður Torfason, tónlistarmaður og skipuleggjandi mótmælanna, spurði fólk hvort það vildi stjórn Seðlabankans burt. Sömu sögu var að segja þegar hann spurði hvort fólk vildi stjórn Fjármálaeftirlitsins, spillingaröflin og ríkisstjórnina burt. Þúsundraddað já kvað við. Rétt eins og fólk krafðist kosninga í vor með háværu já-svari.<ref>{{cite web|url=http://www.dv.is/frettir/2008/11/15/serfraedingur-i-ad-gelda-og-svaefa/|archive-url=https://vefsafn.is/is/20130502181530/http://www.dv.is/frettir/2008/11/15/serfraedingur-i-ad-gelda-og-svaefa/|website=DV.is|date=15. nóvember, 2008|title=Sérfræðingur í að gelda og svæfa|archive-date=2.5.2013}}</ref></blockquote> Eftir fundinn kastaði fólk eggjum, skyri og klósettrúllum í Alþingishúsið. Kveikt var í klósettrúllu á tröppum hússins, en lögreglan slökkti eldinn.<ref>{{tímarit.is|4010468|Kröfðust lýðræðis|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=16.11.2008|blaðsíða=6}}</ref> Um kvöldið voru vel sóttir samstöðutónleikar í [[Laugardalshöll]] þar sem íslenskt tónlistarfólk bauð til ókeypis tónleika. Meðal flytjenda voru [[Stuðmenn]], [[Buff (hljómsveit)|Buff]], [[Ný dönsk]], [[Ragnheiður Gröndal]], [[Lay Low]], [[Sálin hans Jóns míns (hljómsveit)|Sálin hans Jóns míns]], [[Baggalútur]] og [[HAM (hljómsveit)|Ham]].<ref>{{tímarit.is|4204139|Hlýleg stemning á samstöðutónleikum|útgáfudagsetning=17.11.2008|blað=Morgunblaðið|blaðsíða=40}}</ref> <gallery> image:W06 Speaker Vidar Thorsteinsson 08339.JPG|Viðar Þorsteinsson image:W06 Protesters 08361.JPG|Mótmælaskilti Image:W06 Andri Snær Magnason Speaker 08345.JPG|Andri Snær Magnason </gallery> === Sjöundi mótmælafundur, 22. nóvember, 2008. === Sjöundi laugardagsfundurinn var haldinn 22. nóvember 2008. Ræðumenn voru Sindri Viðarsson sagnfræðinemi, [[Katrín Oddsdóttir]] laganemi og [[Gerður Pálmadóttir]], atvinnurekandi í Hollandi. Lúðrasveit Íslands undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum og [[Hjalti Rögnvaldsson]] las baráttuljóð. <blockquote>Katrín sagði meðal annars ríkisstjórnina hafa brotið mannréttindi Íslendinga þegar skrifað var undir lánabeiðni til Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Þá væri það ekki ákvörðun þeirra Ingibjargar Sólrúnar og Geirs Haarde hvort gengið yrði til kosninga, eins og þau hafa sagt ekki tímabært. Hún lauk máli sínu með hrópunum "Góðir Íslendingar, við látum ekki kúga okkur" og uppskar mikinn fögnuð viðstaddra." <ref>{{tímarit.is|4010848|Mótmælendur gerast háværari|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=23. nóvember, 2008|blaðsíða=2}}</ref></blockquote> Eftir fundinn var aðgerðahópurinn [[Neyðarstjórn kvenna]] með gjörning þar sem styttan af Jóni Sigurðssyni var klædd í bleikan kjól.<ref>{{cite web|url=https://www.visir.is/g/2008435809d/jon-sigurdsson-klaeddur-i-kjol|title=Jón Sigurðsson klæddur í kjól|dags=22.11.2008|website=Vísir.is}}</ref> <gallery> Image:W07 Band2.JPG|Lúðrasveit Íslands leikur Image:W07 Hjalti Rögnvaldsson 08679.JPG|Ljóðalestur Hjalti Rögnvaldsson Image:W07 Protesters 8727.JPG|Mótmælendur með skilti sem á stendur „Vér mótmælum öll“ Image:W07 Katrin Oddsdottir speaker 08700.JPG|Katrín Oddsdóttir flytur erindi Image:W07 Protesters 8713.JPG|Mótmælendur </gallery> === Áhlaup á lögreglustöðina, 22. nóvember 2008 === {{aðalgrein|Áhlaupið á lögreglustöðina við Hverfisgötu 22. nóvember 2008}} Föstudaginn 21. nóvember var [[Haukur Hilmarsson]] handtekinn af lögreglunni fyrir að hafa klifrað upp í byggingarkrana í tengslum við mótmæli [[Saving Iceland]] á [[Kárahnúkavirkjun|Kárahnjúkum]] árið 2005. Margir töldu að tilgangur handtökunnar væri sá einn að taka hann úr umferð fyrir mótmælin um helgina.<ref>{{cite web|url=http://this.is/nei/?p=893|title=Lögregla tekur mótmælanda úr umferð|website=Nei.|date=22.11.2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090130162516/http://this.is/nei/?p=893|archive-date=30.1.2009}}</ref> Í ræðu sinni á laugardagsmótmælunum daginn eftir fordæmdi Hörður Torfason handtökuna og hvatti viðstadda til að fylkja liði að lögreglustöðinni á Hverfisgötu þar sem Haukur var í haldi. Milli 500 og eitt þúsund manns söfnuðust saman fyrir utan lögreglustöðina þar sem slagorðin „Út með Hauk! Inn með Geir!“ voru hrópuð. Mannfjöldinn braut sér leið í gegnum útidyr hússins, en var hrakinn frá af lögregluliði í óeirðabúningum sem beitti piparúða. Fimm þurftu að leita sér aðhlynningar á slysavarðstofu og erlendis var fjallað um atburðinn eins og óeirðir. Um klukkan 18:00 bárust þær fréttir að Hauki hefði verið sleppt úr haldi og að óþekktur aðili hefði greitt fyrir hann sektina sem hann var handtekinn fyrir að hafa ekki greitt.<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/skyringar/frettaskyringar/nr/89|author=Ásgeir H. Ingólfsson|title=Grátið eggjarauðutárum|website=Smugan|archive-url=https://vefsafn.is/is/20110106122642/http://www.smugan.is/skyringar/frettaskyringar/nr/89|archive-date=1.1.2011}}</ref><ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/11/22/fanganum_sleppt/|title=Fanganum sleppt|website=mbl.is|date=22.11.2008}}</ref> === Útifundur og borgarafundur, 24. nóvember 2008 === Mánudaginn 24. nóvember stóðu [[BSRB]] og fleiri samtök fyrir útifundi á Ingólfstorgi undir yfirskriftinni „Verjum velferðina“. Þar var borin upp vantrauststillaga á ríkisstjórnina og Alþingi og nokkrir fóru inn á þingpalla. Um 1000 manns voru á torginu og allt gekk vel fyrir sig. Um kvöldið var fjölmennur [[opinn borgarafundur]] í [[Háskólabíó]]i, en þar gekk líka allt vel fyrir sig.<ref name=":2" /> Sýnt var frá fundinum í beinni útsendingu á [[RÚV]]. Á þeim fundi mælti [[Ingibjörg Sólrún Gísladóttir]] hin fleygu orð „Þið eruð ekki þjóðin“ við lítinn fögnuð viðstaddra.<ref>{{tímarit.is|4011594|Góð vika/slæm vika|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=56|útgáfudagsetning=29.11.2008}}</ref> === Áttundi mótmælafundur, 29. nóvember 2008 === Áttundi laugardagsfundurinn var haldinn 29. nóvember 2008. Ræðumenn í þetta sinn voru [[Illugi Jökulsson]] rithöfundur,<ref>{{cite web|url=http://www.dv.is/blogg/tresmidja/2008/11/29/gerum-thad-theirra/|title=Gerum það án þeirra|website=DV.is/blogg: Ræða|author=Illugi Jökulsson|date=29.11.2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20100326161528/http://www.dv.is/blogg/tresmidja/2008/11/29/gerum-thad-theirra/|archive-date=26.3.2010}}</ref> Kristín Tómasdóttir frístundaráðgjafi, og [[Stefán Jónsson (f. 1964)|Stefán Jónsson]] leikstjóri.<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/pistlar/raedur/nr/183|title=Stefán Jónsson á Austurvelli 29. nóvember 2008|author=Stefán Jónsson|date=29.11.2008|archive-date=2008-12-04|archive-url=https://web.archive.org/web/20081204013021/http://smugan.is/pistlar/raedur/nr/183|access-date=2024-11-18|url-status=bot: unknown}}</ref> Á fimmta þúsund manns mættu á fundinn, þrátt fyrir kulda, og góð stemning var í hópnum.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/forsida/2008/11/29/segir_goda_stemningu_a_motmaelafundi/|vefsíða=mbl.is|date=29. nóvember, 2008|title=Segir góða stemningu á mótmælafundi|archive-date=6.10.2017|archive-url=https://vefsafn.is/is/20171006173230/http://www.mbl.is/frettir/forsida/2008/11/29/segir_goda_stemningu_a_motmaelafundi/}}</ref> Þátttakendum bauðst að undirrita „uppsagnarbréf“ handa völdum ráðamönnum.<ref>{{tímarit.is|4011987|Ráðamönnum sagt upp|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=30. nóvember 2008|blaðsíða=1}}</ref> === Mótmæli við Stjórnarráðið og Seðlabankann, 1. desember 2008 === [[Mynd:W08_Protesters_Arnarhóll_9424.JPG|thumb|Mótmælendur á Arnarhóli.]] Mánudaginn 1. desember 2008 (fullveldisdaginn) mætti hópur mótmælanda fyrir utan [[Stjórnarráð Íslands|Stjórnarráðið]]. [[Eva Hauksdóttir]] fór þar fremst í flokki ásamt átta manns. Hélt fólkið á svörtum og rauðum fánum. Eva Hauksdóttir fór með ýmiss konar þulur og særingar ásamt því að hópurinn kastaði kjötstykkjum á Stjórnarráðið og á grasblettinn þar fyrir framan. Eftir um hálfa klukkustund fór hópurinn í átt að [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankanum]]. Eva Hauksdóttir fór með lögreglumanni að afgreiðsluborði bankans og óskaði eftir því að fá að hitta [[Davíð Oddsson]] Seðlabankastjóra. Nokkur hópur af mótmælendum hafði komið sér fyrir í anddyrinu ásamt Evu og var farið að láta ófriðlega. [[Lögregla|Lögreglan]] vísaði fólkinu út. Í framhaldinu fór Eva til fundar við Davíð Oddson. Eftir fundinn kom [[Eva Hauksdóttir|Eva]] út með brúðu í líki Davíðs og framdi þar gjörning sem gekk út á að bera Davíð úr bankanum. Á [[Arnarhóll|Arnarhóli]] höfðu um 1000 manns safnast saman þegar mest var. Þar höfðu [[Borgarahreyfingin]] og [[Mótmælasamtökin Nýir tímar]] hvatt fólk til að koma saman á þjóðfundi um fullveldið. Síðar tók fólk að streyma þaðan að [[Seðlabanki|Seðlabankanum]]. Þegar hópurinn hafði náð áfangastað var ástandið orðið mjög eldfimt og nokkrir mótmælendur komnir á þak bankans. Margt fólk safnaðist fyrir í anddyrinu sem varð til þess að lögreglan gaf skipun um að rýma anddyrið. Þetta var gert nokkrum sinnum með litlum árangri sem varð til þess að lögreglan hótaði að nota [[Piparúði|piparúða]] á mótmælendur. Það kom þó aldrei til þess þar sem lögreglan átti samtal við mótmælendur sem töluðu um þeir vildu fara út með einhverri reisn og helst ekki fyrr en eftir einhvern tíma. Þá voru þau fyrirmæli gefin út til aðgerðahópa lögreglu að beita ekki neinni hörku við að koma mótmælendum út. Ágætlega gekk hjá lögreglu að koma fólkinu út en þó voru um 100 manns sem ekki vildu fara. Lögreglan gerði þá samkomulag við mótmælendur að ef þeir myndu bakka með sína lögreglumenn þá myndu mótmælendur fara út. Þetta gekk eftir og tókst lögreglu að rýma anddyrið án þess að til átaka kæmi.<ref name=":2" /> === Níundi mótmælafundur, 6. desember 2008 === Níundi mótmælafundurinn var haldinn laugardaginn 6. desember 2008. Ræðumenn voru [[Gerður Kristný]] rithöfundur og Jón Hreiðar Erlendsson fyrrum vörubílstjóri. Lúðrasveit Íslands undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum. Um 1500 manns sóttu fundinn, en þar boðaði Hörður Torfason upphaf „skyndiaðgerða“: <blockquote>Um 1.500 manns sóttu mótmælafund vegna efnahagsástandsins á Austurvelli í gær. Skipuleggjandi boðar til aðgerða með klukkustundar fyrirvara í vikunni. MÓTMÆLI Það er ekki nóg að halda mótmælafundi einu sinni í viku. Nú taka við skyndiaðgerðir. <ref>[http://vefblod.visir.is/index.php?s=2629&p=66525 Fréttablaðið 7. desember, 2008. Boða skyndiaðgerðir.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> Stöð 2 Kvöldfréttir.<ref>[http://vefmidlar.visir.is/?channelID=&programID=d93d6ddc-f3df-4c27-90e2-28d49738f306&mediaSourceID=fbf147c6-d35e-4e1f-afe5-83fa8b4abb8f&mediaClipID=7f98a25e-45ce-4eb3-a65a-1213e38650b5 Stöð 2 6. desember, 2008. Kvöldfréttir]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref></blockquote> Fundurinn var boðaður kl. 14:00. Fáir mættu á mótmælin í byrjun eða um 200-300 manns. [[Lögreglan á Íslandi|Lögreglan]] fylgdist með ákveðnum einstaklingum sem mest voru áberandi á mótmælunum við Seðlabankann þann 1. desember. Um klukkan 15:00 sást til tveggja pilta klifra upp á svalir fyrir ofan inngang Alþingishússins með skilti sem á stóð „Elskaðu land þitt“ og tilvísun í netslóð sem vísaði á sönglag á netinu. Eftir að þeir voru búnir að koma upp skiltinu fóru þeir niður. Stóðu mótmælin yfir til klukkan 15:31 og þegar mest var voru um 1000 manns á mótmælunum samkvæmt lögreglu. Eftir að mótmælunum lauk urðu nokkrir einstaklingar eftir á svæðinu og klukkan 16:02 kölluðu lögreglumenn lið sitt til baka en lögreglan hafði fylgst grant með mótmælunum sem fóru fram án átaka.<ref name=":2" /> Dreifimiðum var dreift á mótmælunum þar sem boðað var til nýrra mótmæla þann 8. desember á Austurvelli. Fyrirsögn dreifimiðanna var „TÍMI FYRIR AÐGERÐIR“ og stóð þar að þau mótmæli yrðu „annað stig“ í baráttu mótmælenda fyrir breytingum sem felast meðal annars í því að „raunverulega framkvæma þær ágætu hugmyndir sem fram hafa komið og hvernig megi ná fram réttlætinu. Ekki láta þig vanta, vertu með í aðgerðum gegn yfirvaldinu, vertu með í Byltingunni!“.<ref name=":2" /> === Mótmæli í Alþingishúsinu, 8. desember 2008 === {{aðalgrein|Nímenningarnir}} Mánudaginn 8. desember 2008 freistaði hópur um 30 mótmælenda þess að komast á palla Alþingis. Þingverðir og lögregla meinuðu fólkinu að komast á þingpalla. Níu úr þessum hóp voru síðar ákærð fyrir árás á sjálfræði Alþingis. Í ákæru sem þeim var birt 1. mars segir að fólkið sé ákært fyrir: <blockquote>... brot gegn valdstjórninni, almannafriði og allsherjarreglu og húsbrot með því að hafa, þann 8. desember 2008, ásamt hópi óþekktra manna, í heimildarleysi ruðst inn í Alþingishúsið við Austurvöll meðan á þingfundi stóð. ... Með háttsemi sinni rufu ákærðu friðhelgi Alþingis og starfsfrið auk þess sem öryggi Alþingis var hætta búin.<ref>{{cite web |url=http://www.rvk9.org/2010/05/21/ak%c3%a6rurnar-a-hendur-nimenningunum/ |title=rvk9.org, stuðningssíða nímenninganna. sótt 29. september 2010 |access-date=2010-10-01 |archive-date=2011-02-01 |archive-url=https://web.archive.org/web/20110201050856/http://www.rvk9.org/2010/05/21/ak%C3%A6rurnar-a-hendur-nimenningunum/ |url-status=dead }}</ref></blockquote> Tveir mótmælendanna komust upp á áhorfendapalla Alþingis, Snorri Páll Jónsson Úlfhildarson og óþekkt kona. Áður en hann var dreginn niður náði Snorri að hrópa af pöllunum: {{tilvitnun2|Þetta hús þjónar ekki tilgangi sínum lengur, drullið ykkur út.<ref>{{cite web|url=http://attac.is/index.php?option=com_content&view=article&id=109:raeea-solveigar-jonsdottur-a-austurvelli-15-mai-2010|website=attac.is|title=Ég ákæri ykkur. Ræða Sólveigar Jónsdóttur á Austurvelli 15. maí 2010|author=Sólveig Jónsdóttir|date=15. maí 2010|access-date=2010-10-01|archive-date=2016-03-05|archive-url=https://web.archive.org/web/20160305102100/http://attac.is/index.php?option=com_content&view=article&id=109:raeea-solveigar-jonsdottur-a-austurvelli-15-mai-2010|url-status=dead}}</ref>}} Hópur sem kallaði sig „Aðgerð Aðgerð“ lýsti yfir ábyrgð á aðgerðunum. Til nokkurra átaka kom fyrir utan þinghúsið þegar félagar hinna handteknu reyndu að frelsa þá úr klóm lögreglu. Lögreglan var með sérstakan viðbúnað á lögreglustöðinni við Hverfisgötu af ótta við sams konar umsátursástand og 22. nóvember. Ekki kom þó til þess.<ref>{{tímarit.is|6449496|„Út, út, drullið ykkur út“|blað=DV|útgáfudagsetning=9.12.2008|blaðsíða=8|höfundur=Atli Már Gylfason}}</ref> === Mótmæli við Ráðherrabústaðinn, 9. desember 2008 === Nokkrir tugir manns komu saman við [[Ráðherrabústaðurinn|Ráðherrabústaðinn]] við [[Tjarnargata|Tjarnargötu]] til að mótmæla ríkisstjórnarfundi sem þar fór fram, þriðjudaginn 9. desember. Hópurinn stillti sér upp í götunni og kom þannig í veg fyrir að ráðherrarnir kæmust að húsinu frá Tjarnargötu. Ráðherrarnir gengu þá inn bakdyramegin í gegnum garðinn ofan við húsið, frá [[Suðurgata|Suðurgötu]]. Eftirfarandi tilkynning var send út vegna aðgerðarinnar: <blockquote>Pólitísk aðgerð, 9.desember 2008, við Ráðherrabústaðinn við Tjarnargötu: Við, fólkið, komum í veg fyrir inngöngu inn í Ráðherrabústaðinn við Tjarnargötu og stöðvum þar með áframhaldandi valdníðslu ráðamanna. Peningar hafa stýrt fólki á kostnað réttinda þeirra og ráðamenn og þeirra klíkur hafa hagrætt fjármagni eftir eigin hagsmunum. Sú hagræðing hefur ekki skilað sér í réttlátu samfélagi, réttlátum heimi. Tími aðgerða er runninn upp, því réttlátt samfélag er ekki einungis mögulegt, heldur er það skylda okkar að berjast fyrir því!<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/frettir/frettir/nr/290|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090220132513/www.smugan.is/frettir/frettir/nr/290|archive-date=20.2.2009|title=Ráðherrum varnað inngöngu|website=Smugan|date=9. desember 2008}}</ref></blockquote> Tveir voru handteknir fyrir að hlýða ekki tilmælum lögreglu.<ref>{{cite web|url=http://logregla.is/displayer.asp?cat_id=1040&module_id=220&element_id=13128|title=Tveir mótmælendur handteknir|website=Lögregluvefurinn|date=9 desember 2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090424114011/http://www.logregla.is/displayer.asp?cat_id=1040&module_id=220&element_id=13128|archive-date=24.4.2009}}</ref> Í ''Morgunblaðinu'' var því slegið föstu að mótmælendur við Ráðherrabústaðinn væri sami „[h]ópur mótmælenda sem efndi til mótmæla í Alþingishúsinu [8. desember]“.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/12/09/motmaeli_vid_radherrabustadinn/|title=Mótmæli við Ráðherrabústaðinn|website=Mbl.is|date=9. desember 2008|retrieved=4. október 2010}}</ref> === Tíundi mótmælafundur, 13. desember 2008 === Tíundi laugardagsfundurinn var haldinn á Austurvelli 13. desember 2008. Um 1000 manns mættu á fundinn og sýndu samstöðu með 17 mínútna þögn í stað ræðuhalda. Á Akureyri tóku um 150 manns þátt í mótmælum undir yfirskriftinni „Virkjum lýðræðið“.<ref>{{tímarit.is|4015159|Lögreglan gaf fólki kakóbolla|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=4|útgáfudagsetning=14.12.2008}}</ref> <gallery> Image:W10 Hördur Torfason organizer 9761.JPG|Tíunda vikan og tíu útikerti við Alþingishúsið. Image:W10 Protesters 9755.JPG|Mótmælaskilti. Image:W10 Protesters 9825.JPG|Neyðarstjórn kvenna. </gallery> === Mótmæli við bankana, 17. desember 2008 === Boðuð mótmæli miðvikudaginn 17. desember áttu að hefjast kl. 9:00 við Austurvöll og þaðan átti að halda í bankana. Strax kl. 09:17 voru um 30 mótmælendur komnir inn á skrifstofur [[Landsbankinn|Landsbankans]] í [[Kirkjustræti]], flestir grímuklæddir og var óskað eftir aðstoð lögreglu við að koma þeim út. Hópurinn hélt þá í Landsbankann við [[Austurstræti]]. Þá hafði mótmælendum fjölgað í um 50 manns. Þau komu sér fyrir á 2. hæð hússins og stóð viðveran til um kl. 10:00 eða þar til ákveðið var að fara að Landsbankanum við Laugaveg 77. Þegar komið var í bankann skipti hópurinn sér í tvo minni hópa. Einn hópurinn fór á skrifstofurnar og hinn hélt til í afgreiðslusal. Eftir skamma stund yfirgáfu mótmælendur bankann og fóru á kaffihús [[Hljómalind]]ar við Laugarveg.<ref name=":2" /> Fólkið mótmælti meðal annars ráðningu [[Tryggvi Jónsson|Tryggva Jónssonar]] fyrrverandi aðstoðarforstjóra [[Baugur Group|Baugs]] til Landsbankans og hrópaði slagorðið „Borgið ykkar skuldir sjálf“.<ref>{{tímarit.is|4015405|Mótmælt í tveimur löndum|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=18.12.2008|blaðsíða=2}}</ref> Um kl. 13:00 var lögregla kölluð til vegna hóps mótmælenda á 101 Hotel við [[Hverfisgata|Hverfisgötu]] 10. Þeir biðu þar eftir [[Björgólfur Thor Björgólfsson|Björgólfi Thor Björgólfssyni]] sem var staddur á hótelinu. Mótmælendur sættust á að fara út eftir viðræður við lögreglu. Þegar mótmælendur voru komnir út gekk [[Jón Ásgeir Jóhannesson]] út af hótelinu og samkvæmt lögreglu veittust þeir að honum og reyndu að hefta för hans.<ref name="gudjonheidar" /><ref name=":2" /><ref>{{tímarit.is|4015407|Veist að Jóni Ásgeiri í gær|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=18.12.2008|blaðsíða=4}}</ref> Á bloggsíðu Guðjóns Heiðars Valgarðssonar, eins af mótmælendunum, segir hann:<blockquote>Þegar Jón Ásgeir kom út spurði ég hann hvort hann hafi stöðvað frétt [[DV]], hann veitti ekki svör og ætlaði greinilega ekki að staldra við og spjalla. Því tók ég mér snjóbolta í hönd og henti honum í smettið á Jóni. Fleiri fylgdu í kjölfarið og fékk Jón vænar gusur af snjóslugsi yfir fína jakkann sinn.<ref name="gudjonheidar">{{cite web|url=https://frussukusk.blog.is/blog/frussukusk/entry/747924/|title=Ég kastaði snjóbolta í Jón Ásgeir Jóhannesson|author=Guðjón Heiðar Valgarðsson|date=17.12.2008|website=Blog.is}}</ref></blockquote>Einnig segir hann að það hafi verið afar frelsandi að kasta snjóbolta í hann og mælti með að aðrir gerðu slíkt hið sama þegar Jón Ágeir yrði á vegi þeirra. === Ellefti mótmælafundur, 20. desember 2008 === [[Mynd:W11 Silent Protest 0073.JPG|thumb|right|Mótmælaskilti frá Neyðarstjórn kvenna.]] Á ellefta laugardagsfundinum voru aftur þögul mótmæli í ellefu mínútur. Um 500 manns mættu á mótmælin. Eftir fundinn köstuðu nokkrir mótmælendur snjó og skóm í Alþingishúsið.<ref>{{tímarit.is|4015701|Hentu skóm í Alþingishúsið|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=21.12.2008|blaðsíða=2}}</ref> Fyrirmyndin að skókastinu var atvik þar sem íraski blaðamaðurinn [[Muntadhar al-Zaidi]] kastaði skó að [[George W. Bush]] á blaðamannafundi í Bagdad sex dögum fyrr. === Tólfti mótmælafundur, 27. desember, 2008 === Tólfti laugardagsfundurinn var haldinn 27. desember 2008, á þriðja degi jóla. Lögregla taldi að um 500 hefðu mætt, en skipuleggjendur töldu það vera nær 1000.<ref>{{tímarit.is|5234896|Tólfti mótmælafundurinn á Austurvelli|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=29.12.2008|blaðsíða=4}}</ref> Ræðumenn voru [[Björn Þorsteinsson]] heimspekingur<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/ba271208.pdf Raddir fólksins: Ræða Björns Þorsteinssonar 27. des 2008.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> og [[Ragnhildur Sigurðardóttir]] sagnfræðingur.<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/ba271208.pdf Raddir fólksins: Ræða Ragnhildar Sigurðardóttur 27. des 2008]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> Mörg mótmælaskilti voru sett upp eins og [[umferðarmerki]] þar sem samningum við [[Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn|Alþjóðagjaldeyrissjóðinn]] var mótmælt og þess krafist að bankastjórum yrði vikið frá störfum.<ref>{{tímarit.is|5234917|Mótmælastaða|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=29.12.2008|blaðsíða=25}}</ref> Um 80 manns komu saman við þögul mótmæli á ráðhústorginu á Akureyri. === Kryddsíldarmótmælin, 31. desember 2008 === Nokkur hundruð manns söfnuðust saman við [[Hótel Borg]] á Austurvelli. Búist var við forystufólki stjórnmálaflokkanna í beina útsendingu á [[kryddsíld (sjónvarpsþáttur)|kryddsíld]] [[Stöð 2|Stöðvar 2]] á gamlársdag þar sem [[Sigmundur Ernir Rúnarsson]] var þáttastjórnandi. Hópur fólks fór gekk með blys frá Stjórnarráðinu á Austurvöll til að færa mótmælin nær þeim sem verið var að mótmæla.<ref name="10ar" /> Lögregla var með viðbúnað og til átaka kom við mótmælendur sem ruddu sér leið inn á hótelið og kveiktu þar í reyksprengjum og blysum.<ref name=":2" /> Lögregla beitti piparúða á mótmælendur og þurftu nokkrir að leita aðhlynningar vegna þess. Grjóti var kastað í andlit eins lögreglumanns sem kjálkabrotnaði.<ref>{{tímarit.is|4016189|Útsending Kryddsíldar rofin|útgáfudagsetning=2. janúar 2009|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=6}}</ref> Mótmælendur klipptu að lokum í sundur myndsnúru sem lá frá hótelinu að bíl fyrir utan og útsendingu var hætt. Seinna lýsti Arnar Rúnar Marteinsson varðstjóri því að það hversu mikil læti urðu þennan dag hafi komið lögreglu á óvart. Lögregla var fáliðuð þar sem meiri mannskapur hafði verið boðaður á vakt um kvöldið.<ref name="10ar">{{cite web|url=https://www.visir.is/g/20181905781d/tiu-ar-fra-hruni-sau-i-hvad-stefndi-eftir-kryddsildarmotmaelin|title=Tíu ár frá hruni: Sáu í hvað stefndi eftir Kryddsíldarmótmælin|date=1. október 2018|author=Sunna Kristín Hilmarsdóttir|website=Vísir.is}}</ref> Í skýrslu um aðgerðir lögreglu á þessum tíma kemur fram hjá ónefndum lögreglumanni sem var við störf þennan dag: <blockquote>Hluti mótmælenda á þessum tíma var vissulega góðkunningjar lögreglunnar og ungt róttækt fólk. Stór hluti var þó „venjulegir“ borgarar sem dags daglega myndu ekki taka þátt í skemmdarverkum, ofbeldi eða svívirða lögreglumenn við skyldustörf. [...] Mér virðist söguskýringin ætla að verða sú að þeir sem komu illa fram í mótmælunum og gengu of langt hafi bara verið lítill hópur góðkunningja lögreglunnar. Ekkert er fjær sanni í mínum huga.<ref name=":2" />{{rp|82}}</blockquote> === Þrettándi mótmælafundur, 3. janúar 2009 === Þrettándi laugardagsfundurinn var haldinn 3. janúar 2009 undir yfirskriftinni „Breiðfylking gegn ástandinu“.<ref>{{tímarit.is|5244935|Dagný Dimmblá sló í gegn|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=5.1.2009|blaðsíða=11}}</ref> Ræðumenn voru Halldóra Guðrún Ísleifsdóttir kennari og grafiskur hönnuður,<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/hgi030109.pdf Raddir fóklsins: Ræða Halldóru Guðrúnar Ísleifsdóttur 3. janúar, 2009.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref>, Einar Már Guðmundsson rithöfundur <ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/emg030109.pdf Raddir fólksins: Ræða Einars más Guðmundssonar 3. janúar 2009]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> og Dagný Dimmblá Jóhannsdóttir, 8 ára nemandi í Ísaksskóla.<ref>{{tímarit.is|401628|Átta ára stúlka í ræðustól|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=4. janúar 2009|blaðsíða=2}}</ref> Skipuleggjendur töldu að um 5.000 manns hefðu verið á Austurvelli, en lögregla taldi nokkuð færri.<ref>{{tímarit.is|4016280|Þúsundir á Austurvelli|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=1|útgáfudagetning=4.1.2009}}</ref> <gallery> Image:W13 Hördur Torfason organizer 0366.JPG|Hörður Torfason. Image:W13 Protesters 0394.JPG|Mótmælendur með skilti. Image:W13 Einar Már Gudmundsson speaker 0477.JPG|Einar Már Guðmundsson. Image:W13 Protesters 0412.JPG|Mótmælandi með öryggisgleraugu og öryggishjálm. Image:W13 Protesters 0434.JPG|Mótmælendur á Austurvelli. </gallery> === Fjórtándi mótmælafundur, 10. janúar 2009 === Fjórtándi laugardagsfundurinn var haldinn kl. 15:00 laugardaginn 10. janúar. Ræðumenn voru [[Þorvaldur Þorvaldsson]] trésmiður, [[Lilja Mósesdóttir]] hagfræðingur,<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/pistlar/penninn/lilja-mosesdottir/nr/574|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090130155618/www.smugan.is/pistlar/penninn/lilja-mosesdottir/nr/574|website=Smugan|date=10. janúar 2009|title=Þegar ekkert er eins og áður|author=Lilja Mósesdóttir|archive-date=30.1.2009}}</ref> og Lárus Páll Birgisson sjúkraliði.<ref>{{cite web|url=http://this.is/nei/?p=2430|website=Nei.|title=En þjóðin er þér ósammála|date=13. janúar 2009|author=Lárus Páll Birgisson|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090130154239/http://this.is/nei/?p=2430|archive-date=30.1.2009}}</ref> Skipuleggjendur töldu að um 4.000 manns hefðu mætt á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|6425368|Sandkorn|blað=DV|útgáfudagsetning=12.1.2009|blaðsíða=14}}</ref> <gallery> Image:W14 Lilla Mosesdottir speaker 0741.JPG|Lilja Mósesdóttir Image:W14 Protesters 0711.JPG|Mótmælandi með skilti með „Fjandafælu“ [[Jón lærði Guðmundsson|Jóns lærða]]. Image:W14 Protesters 0801.JPG|Horft yfir mannfjöldann á Austurvelli. Image:W14 Protesters 1063.JPG|Fánar mótmælenda. </gallery> === Fimmtándi mótmælafundur, 17. janúar 2009 === Fimmtándi laugardagsfundurinn fór fram 17. janúar 2009 kl. 15:00. Á fjórða þúsund manns mættu á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|5245740|Yfir þrjú þúsund á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=19.1.2009|blaðsíða=8}}</ref> Ræðumenn voru Svanfríður Anna Lárusdóttir, sem var atvinnulaus, og [[Gylfi Magnússon]] dósent í viðskiptafræði við Háskóla Íslands.<ref>{{cite web|url=http://www3.hi.is/%7Egylfimag/A_Austurvelli_17-1-09.pdf|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090425050335/http://www3.hi.is/%7Egylfimag/A_Austurvelli_17-1-09.pdf|title=Ræða á Austurvelli 17. janúar 2009|author=Gylfi Magnússon|date=17. janúar, 2009|website=Hi.is|archive-date=25.4.2009}}</ref> Mótmæli fóru fram á sex stöðum á landinu þennan dag: Reykjavík, Ísafirði, Akureyri, Dimmuborgum í Mývatnssveit, Selfossi og Egilsstöðum.<ref>{{cite web|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090417233855/ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item246628/|archive-date= 17.4.2009|website=Ruv.is|date=17. janúar 2009|title=Mótmælt á sex stöðum á landinu|url=http://ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item246628/}}</ref><ref>{{cite web|url=https://larahanna.blog.is/blog/larahanna/entry/774190/|author=Lára Hanna Einarsdóttir|date=18.1.2009|title=Mótmælt víða um land|website=blog.is}}</ref> Samtökin Nýjar raddir sem [[Ástþór Magnússon]] stofnaði til höfuðs Röddum fólksins, efndu til samkomu við Austurvöll sama dag klukkan 15:15. Þar áttu umræður að hefjast með stuttu ávarpi og þá átti orðið að vera laust. Lögreglan mætti á staðinn og fjarlægði sendiferðabíl og annan búnað Nýrra radda. Í framhaldi kærðu Nýjar raddir framgöngu lögreglu.<ref>{{cite web|url=http://lydveldi.blog.is/blog/lydveldi/entry/774223/|title=STJÓRNSÝSLUKÆRA vegna Lögreglunnar í Reykjavík|author=Ástþór Magnússon|website=blog.is|date=17.1.2009}}</ref> <gallery> Image:W14x Protesters 0976.JPG|Hópur heilbrigðisstarfsfólks mótmælir niðurskurði vegna Bankahrunsins. Image:W14x Protesters at Austurvöllur 0993.JPG|Mótmælaskilti þar sem má sjá skrifað „Helvítis fokking fokk!“ og „Ég er ekki þjóðin“. Image:W14x Speaker Gylfi Magnusson 1025.JPG|Gylfi Magnússon. Image:W14x Speaker Svanfridur Anna Larusdottir 1060.JPG|Svanfríður Anna Lárusdóttir. Image:W14x Protesters 1099.JPG|Súpueldhús á Austurvelli. </gallery> === Mótmæli við Alþingishúsið, 20. janúar 2009 === Þriðjudaginn 20. janúar kom Alþingi saman á ný eftir jólafrí og Raddir fólksins höfðu boðað mótmæli af því tilefni. Krafa mótmælenda var að boðað yrði til kosninga sem fyrst. Þingsetning var klukkan 13:00. Þá var hópur mótmælenda mættur á Austurvöll og fjölgaði eftir því sem leið á daginn. Mótmælendur slógu á trommur og hrópuðu slagorðið „Vanhæf ríkisstjórn“. Sturla Jónsson var með gasknúnar flautur sem gáfu frá sér mikinn hávaða.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/20/piparudi_og_handtokur/|title=Piparúði og handtökur við Alþingi|website=Mbl.is|date=20.1.2009}}</ref> Lögreglumenn í óeirðabúningum skipuðu sér framan við Alþingishúsið og í Alþingisgarðinum til að varna mótmælendum inngöngu í Alþingishúsið. Um 20 manns voru handteknir í Alþingisgarðinum og fluttir í bílakjallara Alþingis.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22324/|title=Myndskeið: Þjóðin var í Alþingisgarðinum|website=Mbl.is|date=20.1.2009}}</ref> Mótmælendur á Austurvelli hentu reyksprengjum og súrmjólk á lögregluna sem beitti bæði kylfum og piparúða á mótmælendur.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22325/|title=Myndskeið: Beittu kylfum á mótmælendur|website=Mbl.is|date=20.1.2009}}</ref> Margar rúður í Alþingishúsinu voru brotnar. Töluverður fjöldi mótmælenda hélt áfram trommuslætti eftir að þingmenn hurfu úr þinghúsinu, og um sjöleytið var kveiktur bálköstur norðan við Skálann, viðbyggingu Alþingishússins.<ref name=":2" />{{rp|101}} Í blöðunum var mótmælunum lýst sem mestu mótmælum Íslandssögunnar frá 1949<ref>{{tímarit.is|5245813|Mestu mótmæli frá 1949|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=21.1.2009|blaðsíða=1}}</ref> og farið var að tala um þau sem „byltingu“.<ref>{{tímarit.is|6364164|Janúarbyltingin á Austurvelli|blað=DV|útgáfudagsetning=21.1.2009|blaðsíða=2}}</ref> Fyrr um kvöldið höfðu mótmælendur reynt að kveikja í [[Óslóartréð|Óslóartrénu]] þar sem það stóð en eldurinn hafði slokknað af sjálfu sér.<ref>{{cite web|url=http://www.visir.is/osloartred-fellt-og-brennt/article/2009276463267|title=Oslóartréð fellt og brennt|date=20.1.2009|website=Vísir.is}}</ref> Laust fyrir miðnætti gerðu nokkrir mótmælendur aðra atlögu að trénu með því að klippa á víra sem héldu því uppi. Eftir dágóða stund tókst að fella tréð. Mótmælendur drógu tréð fyrir framan Skálann á Austurvelli<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/21/osloartred_borid_a_balid/|title=Óslóartréð borið á bálið|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Gerðar voru nokkrar tilraunir til þess að kveikja í trénu en erfitt reyndist að fá það til að loga. Það hafðist þó að lokum og bálið logaði lengi þar sem mótmælendur bættu á það eldsmat af nærliggjandi byggingarsvæðum. Um tvöleytið hófu lögregla og slökkvilið að slökkva bálið og aðra elda sem mótmælendur höfðu kveikt á Austurvelli. Aðgerðum lögreglu lauk ekki fyrr en um klukkan 3 um nóttina.<ref name=":2" />{{rp|103}} Nokkrir eftirmálar urðu eftir þessi mótmæli, þar sem [[Geir Jón Þórisson]] hélt því fram í skýrslu lögreglu um mótmælin árið 2012 að þingmenn [[Vinstri græn]]na, [[Steingrímur J. Sigfússon]] og [[Álfheiður Ingadóttir]], hefðu gagnrýnt störf lögreglu í þinghúsinu þennan dag. Hann hélt því líka fram að Álfheiður hefði verið í sambandi við mótmælendur í Alþingisgarðinum fyrr um daginn með farsíma úr þinghúsinu.<ref name=":2" />{{rp|98}} Álfheiður vísaði því á bug að hún hefði stýrt mótmælunum við húsið.<ref>{{cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/alfheidur-oskar-gagna-fra-logreglu|title=Álfheiður óskar gagna frá lögreglu|date=27.2.2012|website=RÚV}}</ref> Þetta varð samt tilefni [[samsæriskenning]]ar um að mótmælin hefðu í raun ekki verið sjálfsprottin heldur skipulögð af Vinstri grænum (sem voru í stjórnarandstöðu) og hafi lyktað með eins konar [[valdarán]]i.<ref>{{cite web|url=https://www.althingi.is/altext/140/03/r29141646.sgml|author=Vigdís Hauksdóttir|title=Ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur stjórnlagaráðs að frumvarpi til stjórnarskipunarlaga|date=29.3.2012|website=Alþingi.is}}</ref><ref>{{cite web|url=https://andriki.is/2010/10/07/fimmtudagur-7-oktober-2010/|title=Fimmtudagur 7. október 2010|date=7.10.2010|website=Andríki}}</ref><ref>{{cite web|url=https://kjarninn.is/skodun/2018-09-18-rytingsstunga-nasistanna-yfirfaerd-island-ii/|author=Þorvaldur Logason|title=Rýtingsstunga nasistanna yfirfærð á Ísland II|date=20.9.2018|website=Kjarninn}}</ref> <gallery> Image:W15 Police 1445.JPG|Mótmælendur slá á fötur upp við lögreglumenn sem standa þétt upp við Alþingishúsið. Image:W15 Protesters 1231.JPG|Reykur vegna blysa og reyksprengja yfir Austurvelli. Image:W15 Protesters 1253.JPG|Lögregla ræðir við mótmælendur. Image:W15 Protesters 1807.JPG|Fólk safnast við bálköstinn um kvöldið. </gallery> === Mótmæli við Stjórnarráðið og Alþingishúsið, 21. janúar 2009 === Daginn eftir þingsetningu mættu mótmælendur á Austurvöll klukkan eitt. Jarðarför átti að vera í Dómkirkjunni klukkan 3 og mótmælendur fluttu sig því að Stjórnarráðinu þar sem mótmælin héldu áfram. Stór hópur lögreglumanna í óeirðabúnaði þurfti að aðstoða ráðherra við að komast þaðan. Mótmælendur veittust að forsætisráðherra, Geir Haarde, þegar hann steig út í ráðherrabílinn og [[Hallgrímur Helgason]] rithöfundur barði með báðum hnefum á húddið á bílnum þegar hann ók frá Stjórnarráðinu í gegnum mannþröngina um klukkan tvö.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22350/|title=Erlendir fjölmiðlar fjalla um atvikið við stjórnarráðið|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref><ref>{{cite web|url=https://www.theguardian.com/world/2009/jan/22/iceland-protests-recession|title=Iceland's coalition struggles to survive protests|date=22.1.2009|author=Valur Gunnarsson|website=The Guardian}}</ref><ref>{{cite web|url=http://news.bbc.co.uk/2/hi/europe/7843327.stm|title=Protesters pelt Iceland PM's car |date=21.1.2009|website=BBC NEWS}}</ref> Eftir það héldu mótmælin áfram nokkra stund en færðust svo aftur inn á Austurvöll. Þar var þögn meðan á jarðarförinni stóð. Dómkirkjuprestur hafði beðið mótmælendur um að hafa hljótt við kirkjuna.<ref>{{tímarit.is|5245874|Aðsúgur gerður að ráðherra|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=22.1.2009|blaðsíða=14}}</ref> Mótmælin héldu svo áfram eftir 4. Lögreglan sló skjaldborg um Alþingishúsið líkt og daginn áður og varð fyrir eggjakasti. Innan dyra hafði boðaður þingfundur hins vegar verið felldur niður. Mótmælendur reyndu að kveikja bál á nokkrum stöðum á Austurvelli en þau voru slökkt jafnharðan.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22337/|title=Myndskeið: Mótmæla aftur í dag|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Klukkan 8 um kvöldið hófst fundur Samfylkingarfélagsins í Reykjavík í [[Þjóðleikhúsið|Þjóðleikhúskjallaranum]]. Þangað hélt stór hópur mótmælenda og kveikt var bál utan við innganginn. Á fundinum ályktaði félagið að slíta bæri stjórnarsamstarfinu við Sjálfstæðisflokkinn.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/21/samthykktu_alyktun_um_stjornarslit/|title=Samþykktu ályktun um stjórnarslit|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Eftir að fundinum lauk héldu mótmælendur aftur á Austurvöll þar sem lögregla varð fyrir grjótkasti og beitti piparúða til að dreifa mannfjöldanum. Piparúðinn kláraðist um miðnætti og tók lögreglan þá til þess bragðs að sprengja [[táragas]]sprengjur í fyrsta sinn frá 1949.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/22/taragasi_beitt_a_austurvelli/|date=22. janúar, 2009|title=Táragasi beitt á Austurvelli|website=Mbl.is}}</ref> Ein örsaga frá þessu kvöldi sem er höfð eftir í bókinni ''Hrunið'' eftir [[Guðni Th. Jóhannesson|Guðna Th. Jóhannesson]] er að svissneski listaverkasafnarinn [[Francesca Thyssen-Bornemisza]] hafi haldið kvöldverðarboð fyrir íslenska myndlistarmenn á veitingastaðnum Við Tjörnina og lyktin af táragasinu borist gestum sem stóðu og drukku kampavín á svölunum.<ref>{{cite journal|author=Benedikt Jóhannesson|year=2009|journal=Skírnir|volume=183|number=2|title=Í skugga hrunsins: Ritdómar|page=519|url=https://timarit.is/gegnir/991008671949706886}}</ref> Thyssen-Bornemisza var áberandi bakhjarl íslenskrar myndlistar á þessum tíma og árin eftir hrun. Eftir að táragasinu var beitt færðu mótmælendur sig aftur að Stjórnarráðinu þar sem hópur lögreglumanna stóð fyrir framan húsið og varð fyrir töluverðu grjótkasti. Um klukkan 2 gerðist það hins vegar að hópur mótmælenda tók sér stöðu framan við lögreglumennina til að verja þá fyrir grjótkastinu og hvetja fólk til að hætta því. Eftir það róuðust mótmælin.<ref name=":2" />{{rp|120}} Næstu daga var kallað eftir því að mótmælendur sýndu andstöðu við ofbeldi með því að auðkenna sig með appelsínugulum lit (sem var vísun í [[Appelsínugula byltingin|appelsínugulu byltinguna]] í Úkraínu 2004-5).<ref>{{tímarit.is|5245941|Mótmæla ofbeldi|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=23.1.2009|blaðsíða=17}}</ref> Sjö lögreglumenn slösuðust í mótmælunum, aðallega út af grjótkasti.<ref name=":2" />{{rp|120}} <gallery> Image:W15a Protesters 1897.JPG|Mótmæli við Stjórnarráðið. Image:W15a Protesters 1919.JPG|Mótmælaskilti við Stjórnarráðið. Image:W15a Protesters 1943.JPG|Hópur mótmælenda við Stjórnarráðið. Image:W15b Protesters 2269.JPG|Lögreglumenn mynda skjaldborg við Alþingishúsið. </gallery> === Mótmæli við Alþingishúsið, 22. janúar 2009 === [[Mynd:W15c Protesters 2580.JPG|thumb|Mótmælendur slá á trommur.]] Á fimmtudeginum var mótmælt sem fyrr og trommur barðar, en mótmælin voru mun friðsamlegri en dagana tvo þar á undan. Áætlað var að 400-500 manns hefðu mætt á Austurvöll. Sumir mótmælendur færðu lögreglumönnum blóm. Ýmis samtök sem höfðu tekið þátt í mótmælunum sendu frá sér yfirlýsingar þar sem ofbeldi gegn lögreglu var fordæmt. Raddir fólksins og ýmsir aðrir hópar boðuðu hlé á mótmælum föstudags- og laugardagskvöld þar sem áfengi og mótmæli færu ekki saman.<ref>{{tímarit.is|5245940|Söngur og rósir á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=23.1.2009|blaðsíða=17}}</ref> Margir mótmælendur auðkenndu sig með appelsínugulum borðum og tóku sér sumir stöðu með lögreglu við þinghúsið. Seinna um kvöldið var lögreglumönnum í óeirðabúnaði skipt út fyrir lögreglumenn í hefðbundnum einkennisbúningi.<ref name=":2" />{{rp|128}} Mótmælin stóðu engu að síður fram yfir 11 um kvöldið. <blockquote>Þrátt fyrir meiðsl á fólki, beinbrotna mótmælendur eftir barsmíðar lögreglu, þrátt fyrir að táragasi hafi verið beitt til að sundra mótmælendum og lögreglumaður dvalið á sjúkrahúsi í skammtímalegu eftir miðvikudaginn létu mótmælendur ekki bilbug á sér finna og mættu aftur í gær, fimmtudaginn 22. janúar, til aðgerða á Austurvelli. Lögreglan virðist spila ''good cop-bad cop'' að hætti bíómynda: nú var Geir Jón á svæðinu og fór þá allt friðsamlega fram. Grímuklæddir og grímulausir höfðu hátt saman, í ró og spekt. Mótmælendur færðu lögreglumönnum blóm og heitt kakó. Einn og einn var tekinn af lögreglu, en það var að mestu gert ofstopalaust. - Nei.<ref>{{cite web|url=http://this.is/nei/?p=3221|website=Nei.|date=23. janúar 2009|title=''Good cop''-dagur á Austurvelli|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090130152753/http://this.is/nei/?p=3221|archive-date=30.1.2009|url-status=dead}}</ref></blockquote> === Sextándi mótmælafundur, 24. janúar 2009 === Sextándi laugardagsfundurinn fór fram 24. janúar klukkan 3 á vegum Radda fólksins. Ræðumenn voru [[Magnús Björn Ólafsson]] blaðamaður, [[Hildur Helga Sigurðardóttir]] blaðamaður, Jakobína Ingunn Ólafsdóttir stjórnsýslufræðingur og [[Guðmundur Andri Thorsson]] rithöfundur. Um það bil 6000 manns tóku þátt í mótmælunum.<ref>{{cite web|url=http://www.ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item247637/|title=Allt að 6000 á Austurvelli í dag|date=24.1.2009|website=RÚV|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090206120317/http://www.ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item247637/|archive-date=6.2.2009}}</ref> Samkvæmt dagbók lögreglu fóru mótmælin vel fram og mun jákvæðari andi en dagana á undan. Margir auðkenndu sig með appelsínugulum lit til að sýna andstöðu við ofbeldi. Aðgerðum lögreglu lauk fyrir 7.<ref name=":2" />{{rp|142}} <gallery> Image:W16 Drummers 02618.JPG|Trommað við Alþingishúsið. Image:W16 Thorvaldur performs 02631.JPG|[[Þorvaldur Þorvaldsson]] trésmiður syngur. Image:W16 Speaker Magnus Björn Olafsson 2682.JPG|Magnús Björn Ólafsson með appelsínugulan borða. Image:W16 Protesters 2687.JPG|Mótmælaskilti í líki umferðarskiltis. Image:W16 Protester 2729.JPG|Mótmælendur á Austurvelli. Appelsínugulur litur er áberandi. </gallery> === Stjórnarslit, 26. janúar 2009 === Föstudaginn 23. janúar hafði Geir H. Haarde, forsætisráðherra, boðað til blaðamannafundar í Valhöll þar sem hann sagði frá því að hann hefði greinst með [[krabbamein]] og hygðist segja af sér formennsku í flokknum.<ref>{{tímarit.is|5246178|Aðdragandi sögulegra slita|blað=Morgunblaðið|höfundur=Una Sighvatsdóttir|útgáfudagsetning=27.1.2009|blaðsíða=15}}</ref> Samfylkingin brást við því með tilboði um [[þjóðstjórn]] undir forsæti [[Jóhanna Sigurðardóttir|Jóhönnu Sigurðardóttur]], þáverandi félagsmálaráðherra. Þetta þótti Sjálfstæðismönnum óaðgengilegt skilyrði og töluðu um ístöðuleysi samstarfsflokksins eftir brotthvarf formannsins, [[Ingibjörg Sólrún Gísladóttir|Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur]], sem greindist með krabbamein í höfði í september 2008.<ref>{{cite web|url=http://mbl.is/mm/frettir/sjonvarp/22438/|title=Ásaka hvert annað um hroka|date=26.1.2009|website=Mbl.is}}</ref><ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/kosning/2009/01/26/sett_fram_til_ad_knyja_fram_stjornarslit/|title=Sett fram til að knýja fram stjórnarslit|date=26.1.2009|website=Mbl.is}}</ref><ref>{{tímarit.is|4020086|Deila um ástæður slitanna|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=27.1.2009|blaðsíða=8}}</ref> Sunnudaginn 25. janúar, tilkynnti þáverandi viðskiptaráðherra, [[Björgvin G. Sigurðsson]], um afsögn sína. Sama dag var tilkynnt að þáverandi forstjóri fjármálaeftirlitsins [[Jónas Fr. Jónsson]] og stjórn þess myndu segja af sér. Með þessu kvaðst Björgvin vera að axla pólitíska ábyrgð sem viðskiptaráðherra á [[Bankahrunið á Íslandi|bankahruninu]]. Mánudaginn 26. janúar sagði [[Jón Sigurðsson (f. 1941)|Jón Sigurðsson]] sig úr bankaráði Seðlabankans.<ref>{{tímarit.is|5246178|Sagði sig úr bankaráði Seðlabanka Íslands|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=27.1.2009|blaðsíða=14}}</ref> Mánudaginn 26. janúar 2009, funduðu Geir H. Haarde og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir í Alþingishúsinu. Á þeim fundi var ákveðið að slíta ríkisstjórnarsamstarfi flokkanna. Að fundi loknum gekk Geir H. Haarde á fund forseta Íslands, [[Ólafur Ragnar Grímsson|Ólafs Ragnars Grímssonar]], á [[Bessastaðir|Bessastöðum]] og baðst lausnar fyrir hönd ráðuneytis síns og ríkisstjórnarinnar.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/kosning/2009/01/26/geir_til_bessastada_klukkan_16/|title=Geir til Bessastaða klukkan 16|date=26.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Lítill hópur mótmælenda fagnaði stjórnarslitunum með trommuslætti á Austurvelli. Nokkru áður var farið að nota heitið „búsáhaldabyltingin“ um mótmælin dagana á undan og eftir stjórnarslitin festist sú orðanotkun í sessi. Dagana á eftir var mynduð [[Fyrsta ráðuneyti Jóhönnu Sigurðardóttur|minnihlutastjórn undir forsæti Jóhönnu Sigurðardóttur]] með þátttöku [[Vinstri græn]]na. [[Framsóknarflokkurinn]] féllst á að verja stjórnina falli með því skilyrði að boðað yrði til kosninga um vorið. [[Alþingiskosningar 2009]] voru svo haldnar í apríl. Eitt nýtt framboð, [[Borgarahreyfingin]], spratt beinlínis upp úr mótmælunum á Austurvelli og fékk fjóra þingmenn í kosningunum.<ref>{{tímarit.is|5249027|Borgarahreyfingin - þjóðin á þing|blað=Morgunblaðið|höfundur=Þór Saari|útgáfudagsetning=17.3.2009|blaðsíða=19}}</ref> <gallery> Image:W16a Protester 02999.JPG|Mótmælandi á Austurvelli. Image:W16a Bessastadir 03017.JPG|Sjónvarpsfólk bíður komu forsætisráðherra til Bessastaða. Image:W26a Geir H. Haarde arrives 03030.JPG|Geir H. Haarde kemur til Bessastaða. Image:W16a Resignation 3041.JPG|Geir H. Haarde tilkynnir fjölmiðlum afsögn sína. </gallery> === Sautjándi mótmælafundur, 31. janúar 2009 === Sautjándi laugardagsfundur Radda fólksins var haldinn 31. janúar og kynntur sem „sigurhátíð“.<ref>{{tímarit.is|5246507|Sautjándi mótmælafundurinn|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=2.2.2009|blaðsíða=7}}</ref> Um 2000 manns mættu á fundinn. Þjóðkórinn söng ættjarðarlög. Ræðumenn voru Viðar Hreinsson bókmenntafræðingur, [[Katrín Snæhólm Baldursdóttir]] myndlistarkona og Viðar Þorsteinsson heimspekingur. Um kvöldið voru tónleikar á skemmtistaðnum NASA við Austurvöll undir yfirskriftinni „Búsáhaldaboogie“. Þar komu fram [[Mug­i­son]], [[Sudd­en We­ather Change]], [[Reykja­vík (hljómsveit)|Reykjavík]], [[XXX Rottweilerhundar]] og [[Jeff Who]].<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/folk/frettir/2009/01/31/sigurhatid_radda_folksins_a_austurvelli/|title=Sigurhátíð Radda fólksins á Austurvelli|date=31.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> <gallery> Image:W17 Chorus of the Nation 3322.JPG|Þjóðkórinn. Image:W17 Katrin Snæholm Baldursdottir speaker 3389.JPG|Katrín Snæhólm Baldursdóttir. Image:W17 Protesters 3402.JPG|Hörður Torfason í hópi mótmælenda. </gallery> === Fleiri mótmælafundir í kjölfar Bankahrunsins === Næstu mánuði héldu laugardagsfundir áfram á vegum Radda fólksins, þótt mun færri mættu á flesta þeirra en áður. Krafa mótmælenda var að stjórn Seðlabanka Íslands myndi víkja.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/02/07/thyskir_sparifjareigendur_i_hopi_motmaelenda/|title=Þýskir sparifjáreigendur í hópi mótmælenda|date=7.2.2009|website=Mbl.is}}</ref> Þetta breyttist þegar fyrstu samningarnir vegna [[Icesave]]-reikninganna litu dagsins ljós, en fjölmenn mótmæli vegna þeirra voru sumarið 2009, meðal annars á vegum aðgerðahópsins [[InDefence]].<ref>{{tímarit.is|5260731|„Hvar er forsetinn með öll sín sambönd?“|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=14.8.2009|blaðsíða=2|höfundur=Sigurður Bogi Ævarsson}}</ref> Alls urðu laugardagsfundir Radda fólksins fleiri en 30.<ref>{{cite web|url=https://www.visir.is/g/2009495068878/raddir-folksins-a-austurvelli-i-dag|title=Raddir fólksins á Austurvelli í dag|date=20.6.2009|website=Vísir.is}}</ref> Allt árið 2010 var mótmælt vegna uppgjörs [[húsnæðislán]]a og [[gengislán]]a almennings. Þessi mótmæli náðu hámarki 4. október 2010 þegar allt að 7.000 mættu á Austurvöll,<ref name=":2" />{{rp|233}} bál voru kveikt og flugeldar sprengdir.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2010/10/04/metfjoldi_a_austurvelli/|title=Metfjöldi á Austurvelli|author=Baldur Arnarsson|date=4.10.2010|website=Mbl.is}}</ref> == Mótmælendur == [[Mynd:W06 Protesters 08446.JPG|Mannfjöldinn á Austurvelli|thumb|right|Mannfjöldi á Austurvelli 15. nóvember 2008 þegar talið var að 6.000 manns hefðu mætt til að mótmæla.]] Þótt mótmælaaðgerðir frá hausti 2008 fram að falli ríkisstjórnarinnar í janúar 2009 hafi verið misvel sóttar, er ljóst að mörg þúsund manns tóku þátt í mótmælum um allt land þessa mánuði. Mótmælendur voru síður en svo einsleitur hópur og margir nefndu að þarna hefði komið saman þverskurður af þjóðinni.<ref>{{cite web|url=https://kjarninn.is/skodun/2016-04-15-motmaelin-og-stora-samhengid/|title=Mótmælin og stóra samhengið|date=15. apríl 2016|author=Jón Gunnar Bernburg|website=Kjarninn}}</ref><ref>{{cite web|url=https://www.sarpur.is/Adfang.aspx?AdfangID=550928|title=Spurningaskrá 112 Kreppan, hrunið og Búsáhaldabyltingin: Kona fædd 1956|website=Sarpur: Þjóðhættir|date=2010-1-59|útgefandi=Þjóðminjasafn Íslands}}</ref> Margir höfðu tapað sparnaði við fall bankanna og sáu myntkörfulán sín margfaldast, margt starfsfólk í byggingageiranum og fjármálageiranum missti vinnuna þegar leið á haustið, og heilbrigðisstarfsfólk sá fram á stórfelldan niðurskurð. Allt gaf þetta fólki tilefni til að mæta á Austurvöll og láta í sér heyra. Mótmælin urðu líka vettvangur til þess að afla sér upplýsinga um Bankahrunið þegar efnahagsleg óvissa var áberandi og landsmenn kölluðu á frekari skýringar. Samkvæmt íslensku kosningarannsókninni sem var gerð eftir [[Alþingiskosningar 2009]], sögðust 17% svarenda hafa tekið þátt í mótmælum í kjölfar Bankahrunsins og 70% sögðust hafa verið hlynnt mótmælunum.<ref name="evaheida">{{cite conference|title=Búsáhaldabyltingin: Pólitískt jafnræði og þátttaka almennings í mótmælum|author=Eva Heiða Önnudóttir|conference=Þjóðarspegillinn|year=2011|page=39|url=https://skemman.is/handle/1946/10251}}</ref> Rannsóknin sýndi að ekki var mikill munur á þeim sem tóku þátt og þeim sem ekki tóku þátt hvað varðar menntun og tekjur, en hvatar á borð við áhuga á stjórnmálum, að telja sig vinstra megin við miðju í stjórnmálum og að telja mikla hagsmuni vera í húfi, voru lykilástæður þátttöku. Önnur rannsókn sem var gerð á handahófskenndu 609 manna úrtaki á höfuðborgarsvæðinu sýndi að 25% eða fjórðungur íbúa tók þátt í einhverjum mótmælum á Austurvelli í janúar 2009.<ref name="konnun" /><ref>{{cite journal|title=Economic Crisis and Popular Protest in Iceland, January 2009: The Role of Perceived Economic Loss and Political Attitudes in Protest Participation and Support|author=Jón Gunnar Bernburg|journal=Mobilization: An International Quarterly|year=2015|volume=20|number=2|pages=231–252|doi=10.17813/1086-671X-20-2-231}}</ref> Niðurstöður sýndu að fólk sem var óánægt með lýðræðið og taldi vera spillingu í stjórnmálum, sérstaklega vinstrisinnað fólk, var mun líklegra til að mæta og taka þátt í mótmælunum.<ref name="konnun">{{cite conference|title=Hverjir tóku þátt í Búsáhaldabyltingunni?|author=Jón Gunnar Bernburg, Berglind Hólm Ragnarsdóttir, Sigrún Ólafsdóttir|conference=Þjóðarspegillinn|year=2010|url=https://skemman.is/handle/1946/6856}}</ref> Þau sem að höfðu neikvæðar væntingar um framtíðarstöðu sína og lífskjör voru 15 sinnum líklegri til að sækja mótmælin reglulega, burtséð frá því hver þáverandi lífskjör þeirra voru. Þeir landsmenn sem skilgreindu sig lengst til [[Vinstristefna|vinstri]] voru 50 sinnum líklegri til þess að mæta ítrekað á mótmælin en þeir sem skilgreindu sig lengst til [[Hægristefna|hægri]]. Vantraust á stjórnmálakerfinu hafði líka áhrif; fólk sem bar lítið traust til stjórnmálakerfisins var 6 sinnum líklegra til að mæta á mótmælin. Fólk sem taldi að það væru ójöfn tækifæri í landinu vegna spillingar var miklu líklegra til þess að taka ítrekað þátt í mótmælunum á Austurvelli. Ef hámarks- og lágmarksgildi í mælingunni eru skoðuð, voru þau sem mældust hæst 150 sinnum líklegri til þess að mæta ítrekað en þau sem mældust lægst.<ref name="konnun" /> === Aðgerðahópar === [[Mynd:W15 090120-DSC01585.JPG|thumb|Trommusláttur við Alþingishúsið 20. janúar 2009 með Sigurð Harðarson úr Andspyrnu fremstan í flokki. Mótmælaskilti frá Neyðarstjórn kvenna eru áberandi.]] Í kjölfar efnahagshrunsins urðu til hópar fólks sem hafði áhyggjur af ástandinu og vildu leggja sitt af mörkum til að freista þess að hafa áhrif. Búsáhaldabyltingin, efnahagskreppan og viðbrögð hinna ýmsu ríkisstjórna við henni, höfðu þau áhrif að fjöldi nýrra grasrótarhreyfinga og stjórnmálaflokka varð til næstu ár á eftir. * [[Raddir fólksins]] voru samtök sem vildu ná saman fólki til þess að mótmæla á friðsaman hátt. Samtökin, með [[Hörður Torfason|Hörð Torfason]] í broddi fylkingar, héldu vikuleg mótmæli á Austurvelli frá 11.október til og með 27.júní 2009 auk annarra funda þar sem fjöldi ólíkra ræðumanna kom fram. * [[Mótmælasamtökin Nýir tímar]] voru undir forystu [[Kolfinna Baldvinsdóttir|Kolfinnu Baldvinsdóttur]] og stóðu að fyrstu mótmælunum á Austurvelli ásamt Röddum fólksins, og fyrsta „þjóðfundinum“ á Arnarhóli 1. desember, ásamt Borgarahreyfingunni. * [[Neyðarstjórn kvenna]] var femínískur aðgerðahópur sem var stofnaður í október 2008. Þær stóðu fyrir ýmsum aðgerðum sem voru áberandi í mótmælunum á Austurvelli. * [[Andspyrna (hreyfing)|Andspyrna]] var hreyfing anarkista stofnuð af Sigurði Harðarsyni seint á 10. áratugnum. Hreyfingin stóð fyrir fjölbreyttum aðgerðum auk virkrar þátttöku í mótmælunum á Austurvelli. * [[Borgarahreyfingin]] - þjóðin á þing var upphaflega regnhlífarsamtök ýmissa hópa sem höfðu tekið þátt í mótmælunum. Árið 2009 var stofnaður stjórnmálaflokkur með sama nafni upp úr hreyfingunni. Merki flokksins var appelsínugul slaufa, sem var vísun í tákn andstöðu við ofbeldi í mótmælunum í janúar það ár. * [[InDefence]] voru samtök sem stofnuð voru í kjölfar þess að [[ríkisstjórn Bretlands]] kyrrsetti eignir [[Landsbankinn|Landsbankans]] í Bretlandi til að tryggja innistæður breskra sparifjáreigenda 8. október 2008. Samtökin höfðu sig mest í frammi í mótmælum vegna [[Icesave]]-samninganna sumarið 2009. * [[Hagsmunasamtök heimilanna]] voru stofnuð 15.janúar 2009. Markmið þeirra var að taka á brýnum fjárhagsvanda heimilanna sem skapaðist í kjölfar efnahagshrunsins og að forða heimilunum í landinu frá ósanngjarnri eignaupptöku, óbærilegum skuldaklyfjum og upplausn. Samtökin voru áberandi í mótmælum gegn lögum um uppgjör lána árið 2010. == Aðgerðir lögreglu == [[Image:W15a Protesters 1894.JPG|thumb|Lögreglumenn í óeirðabúningum við Stjórnarráðið 21. janúar 2009.]] Lögreglan á Íslandi fékk sérhannaðan [[óeirðalögregla|óeirðabúnað]] árið 2002 í tengslum við NATO-fund á Íslandi þar sem var búist við mótmælum. Verklagsreglur um [[mannfjöldastjórnun]] voru gefnar út í apríl 2002. Ekki reyndist þörf á þeim viðbúnaði, en lögreglan ákvað að viðhalda þeirri þjálfun sem fram hafði farið og halda áfram að verða sér úti um nauðsynlegan búnað. Íslenska lögreglan þurfti lítið að beita sér vegna mótmæla fyrr en árið 2005 þegar vörubílstjórar mótmæltu olíugjöldum og sköttum. Í mars 2008 brutust aftur út [[mótmæli vörubílstjóra á Íslandi 2008|mótmæli vörubílstjóra]] þar sem óeirðabúnaður var notaður, meðal annars [[piparúði]]. Þegar bankakerfið á Íslandi hrundi var búist við því að almenningur myndi gera áhlaup á bankana og að mögulega gætu brotist út [[óeirðir]]. [[Stefán Eiríksson]] lögreglustjóri lögreglu höfuðborgarsvæðisins (LRH) kallaði saman yfirlögregluþjóna og aðstoðarlögreglustjóra sunnudaginn eftir Bankahrunið. Þar ræddu þeir meðal annars um það sem gæti komið upp; til dæmis viðbrögð almennings ef [[greiðslukort]]afyrirtæki lokuðu og mögulega seðlaþurrð hjá bönkunum. Yfirstjórn LRH ákvað að lögreglan reyndi í lengstu lög að forðast valdbeitingu við störf sín við að halda aftur af mótmælendum, heldur reyna að ræða frekar við skipuleggjendur mótmælanna. Handtökur yrðu ekki framkvæmdar nema ómögulegt væri að koma ró á mannskapinn og þá ef líkamlegu ofbeldi væri beitt gegn lögreglumönnum eða öðrum.<ref name=":2" /> === Skýrsla um aðgerðir lögreglu í mótmælunum === [[Geir Jón Þórisson]] skrifaði árið 2012 skýrsluna „Samantekt á skipulagi lögreglu við mótmælin 2008-2011“ að beiðni Stefáns Eiríkssonar. Á þessu tímabili var Geir Jón starfandi yfirlögregluþjónn og kom að undirbúningi aðgerða. Skýrslan er ein mikilvægasta heimildin um aðgerðir lögreglu í mótmælunum.<ref name=":2" /> Skýrslan rekur stefnu og ákvarðanatöku lögreglustjóra höfuðborgasvæðisins sem og samantekt á einstaka mótmælum. Í lok skýrslunnar koma svo tölfræðiupplýsingar sem sýna meðal annars fjölda lögreglumanna sem tóku þátt í starfi á vettvangi mótmælanna. Skýrslan byggist aðallega á gögnum og skráningum úr dagbók lögreglu fyrir hvern dag sem mótmæli voru. Farið var yfir umfjöllun fjölmiðla og þannig aflað upplýsinga um gagnrýni á lögregluna.<ref name=":2" /> Varðandi skipulagið kom fram að lögreglumönnum var raðað í átta manna flokka undir stjórn flokkstjóra. Fjöldi aðgerðahópa tók mið af áætluðum fjölda mótmælenda og því hvort menn töldu að átök myndu brjótast út. Fram kemur í skýrslunni að notast hafi verið við aðferðafræði mannfjöldastjórnunar. Því hafi einstaklingsframtak lögreglumanna ekki verið fyrir hendi og auðveldara að tryggja öguð og markviss vinnubrögð. Í skýrslunni kemur vel fram það mikla álag sem var á lögreglumönnum vegna mótmælanna. Þá kom líka fram að lögregla var stundum of fáliðuð og vanmat umfang væntanlegra mótmæla, til dæmis á gamlársdag 2008. Helsta tölfræði sem kom fram í skýrslunni var eftirfarandi: * Fjöldi aðgerða lögreglu vegna mótmæla sem er lýst í skýrslunni voru 138. * Samtals störfuðu 4.714 lögreglumenn í öllum mótmælunum, margir komu við sögu oftar en einu sinni. * Ætla má að heildartímafjöldi sem lögregla var við störf tengdum mótmælum hafi verið um 26.656,5 klst. * Áætlaður kostnaður LRH vegna mótmæla á fyrrgreindu tímabili er 65-70 milljónir króna. Einn mótmælenda sem nefndur er í skýrslunni, [[Eva Hauksdóttir]], óskaði eftir að fá aðgang að henni. Eftir nokkra rekistefnu kvað úrskurðarnefnd upplýsingamála upp úr með að skýrslan skyldi afhent.<ref>{{cite web|url=http://www.unu.is/urskurdir/nr/8292|title=541/2014. Úrskurður frá 8. október 2014|vefsíða=Stjórnarráð Íslands}}</ref><ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2014/10/19/eva_hauks_faer_adgang_ad_skyrslu_geirs_jons/|title=Eva Hauks fær aðgang að skýrslu Geirs Jóns|date=19.10.2014|website=Mbl.is}}</ref> Skýrslan var afhent fjölmiðlum 24. október 2014. Ein­tökin voru síðar inn­kölluð eftir að í ljós kom að hægt var að sjá afmáðan text­a. Skýrslan inniheldur viðkvæmar persónuupplýsingar um 75 einstaklinga. Alls kvörtuðu fimm til Persónuverndar vegna birtingar skýrslunnar<ref>{{cite web |url=https://www.personuvernd.is/efst-a-baugi/urskurdir-og-alit/2014/greinar/nr/1873 |title=Geymd eintak |access-date=2017-03-09 |archive-date=2014-11-06 |archive-url=https://web.archive.org/web/20141106094059/http://www.personuvernd.is/efst-a-baugi/urskurdir-og-alit/2014/greinar/nr/1873 |url-status=dead }}</ref><ref>{{cite web|url=http://stundin.is/frett/geir-jon-braut-log-vid-gerd-busahaldaskyrslunnar/|title=Lögreglustjórar brutu gegn mótmælendum|author=Áslaug Karen Jóhannsdóttir|date=4.3.2015|website=Stundin}}</ref> og einn aðili kærði Geir Jón Þórisson vegna ummæla í henni.<ref>{{cite web|url=https://www.visir.is/g/2014141039872/f/f/skodanir|date=30.10.2014|title=Skýrsla Geirs Jóns: "Sýnir að lögreglan stundar forvirkar rannsóknaraðgerðir“|author=Hjörtur Hjartarson|website=Vísir.is}}</ref> == Eftirmæli == Búsáhaldabyltingin hefur þótt umdeilt viðfangsefni. Fræðimenn hafa ólíkar skoðanir, deilt um mikilvægi hennar, arfleið og afleiðingar. Hún hefur einnig verið bitbein í pólítískri umræðu á ýmsum vettvangi. === Opinber umræða === * Una Sighvatsdóttir fréttamaður skrifaði grein í ''Morgunblaðið'' í október 2009 sem bar heitið „Búsáhaldabylting í andarstlitrunum“ þar sem hún sagði frá byltingunni og stiklaði á stóru um helstu vendipunkta í atburðarrásinni sem átti sér fyrri hluta árs 2009.<ref>{{tímarit.is|5263927|Búsáhaldabylting í andarslitrunum|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=2. október 2009|blaðsíða=18-19|höfundur=Una Sighvatsdóttir}}</ref> * Í maí 2012 gerð [[Árni Johnsen]] lítið úr Búsáhaldabyltingunni og sagði í umræðu á Alþingi um þjóðaratkvæðagreiðslu um nýja stjórnaskrá:<ref>{{cite web|url=http://www.althingi.is/altext/140/05/r18110741.sgml|title=Ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur stjórnlagaráðs að frumvarpi til stjórnarskipunarlaga: Árni Johnsen (S)|date=18. maí 2012|author=Árni Johnsen|website=Alþingi.is}}</ref> <blockquote>Hér varð engin búsáhaldabylting og það vita allir sem fylgdust með. Hér varð bylting þar sem þingmenn úr hópi Vinstri grænna höfðu samið við þingmenn úr hópi Samfylkingar um að skapa upplausn til að Samfylkingin gæti vikið úr ríkisstjórn með Sjálfstæðisflokki og farið undir sæng með Vinstri grænum.</blockquote> * [[Egill Helgason]] bloggaði í október 2012 um Reykjavíkurbréf ''[[Morgunblaðið|Morgunblaðsins]]'' þar sem lítið var gert úr búsáhaldabyltingunni og aðdraganda hennar. Hann var afar ósáttur eftir lestur bréfsins sem hann taldi vera tilraun til að endurskrifa söguna.<ref name="silfrid">{{cite web|url=https://www.dv.is/eyjan/2012/10/7/ad-endurskrifa-soguna/|title=Silfur Egils: Að endurskrifa söguna|date=7.10.2012|author=Egill Helgason|website=Eyjan.is}}</ref> * Á tíu ára afmæli Bankahrunsins skrifaði Sunna Kristín Hilmarsdóttir fréttaskýringu sem nefnist „Tíu ár frá hruni: Sáu í hvað stefndi eftir Kryddsíldarmótmælin“ á Vísi.is.<ref>{{cite web|url=Tíu ár frá hruni: Sáu í hvað stefndi eftir Kryddsíldarmótmælin|author=Sunna Kristín Hilmarsdóttir|date=1. október 2018|website=Vísir.is}}</ref> Þar ræddi hún við Jón Gunnar Bernburg félagsfræðing, Sólveigu Önnu Jónsdóttur formann Eflingar, og Arnar Rúnar Marteinsson varðstjóra hjá lögreglunni. * Á tíu ára afmæli falls ríkisstjórnar Samfylkingar og Sjálfstæðisflokks birti Ríkisútvarpið fréttaskýringu eftir Brynjólf Þór Guðmundsson undir yfirskriftinni „Tíu ár liðin frá búsáhaldabyltingunni“.<ref>{{cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/tiu-ar-lidin-fra-busahaldabyltingunni|title=Tíu ár liðin frá búsáhaldabyltingunni|date=20. janúar 2019|website=RÚV}}</ref> === Bækur === Skrifaðar hafa verið þó nokkrar bækur sem fjalla um búsáhaldabyltinguna. Bækurnar eru að mörgu leiti ólíkar og fjalla um hinar ýmsu hliðar byltingarinnar þrátt fyrir að þær fjalli í grunninn um sama efni. * ''Búsáhaldabyltingin – sjálfsprottin eða skipulögð?'' kom út árið 2013 og er höfundur hennar [[Stefán Gunnar Sveinsson]] sagnfræðingur og blaðamaður. Höfundur reynir að skýra hvernig mótmælin komu til. Bókin er byggð á skýrslum og og viðtölum fremur en fræðilegum kenningum. Að lokum reynir höfundur að svara spurningunni sem varpað er fram í titli bókarinnar.<ref>http://hrunid.hi.is/sagasidferdi/busahaldabyltingin/</ref> * ''Economic Crisis and Mass Protest – The Pots and Pans Revolution in Iceland'' er bók eftir [[Jón Gunnar Bernburg]], prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands sem kom út 2016. Í bókinni skýrir höfundur frá því hvernig efnahagskreppan leiddi til fjöldamótmæla á árunum 2008 og 2009. Bókina byggir höfundur á þriggja ára rannsóknarvinnu þar sem hann tók viðtöl mótmælendur, skoðaði orðræðu í samfélaginu ásamt því að skoða gögn lögreglu. Þá eru mótmælin sett í samhengi við önnur nýleg fjöldamótmæli sem hafa átt sér stað víða um heim.<ref>https://www.routledge.com/Economic-Crisis-and-Mass-Protest-The-Pots-and-Pans-Revolution-in-Iceland/Bernburg/p/book/9781472425478</ref> * ''Útistöður'' er skrifuð af [[Margrét Tryggvadóttir|Margréti Tryggvadóttir]] bókmenntafræðingi og kom út árið 2014. Í bókinni lýsir hún eigin þáttöku í mótmælunum sem leiddu svo til setu hennar á Alþingi vorið 2009. Í bókinni er atburðarrásin rakin frá bankahruninu eins og höfundur upplifði þann tíma. Bókin er fjölbreytt og tekur á mörgum af hitamálunum í íslenskri pólitík eins og [[Icesave]] og umsókn um aðild Íslands að [[ESB]].<ref>http://hrunid.hi.is/sagasidferdi/utistodur/</ref> === Fræðigreinar === * Ingólfur V. Gíslason rannsakaði mótmælin og gaf í kjölfarið út greinina „Lögreglan og Búsáhaldabyltingin“ sem kom út árið 2014. Í greininn leitar hann skýringa á því hversu friðsamleg mótmælin voru miðað við stærðargráðu þeirra. Hann tók viðtal við 13 lögreglumenn sem stóðu vaktina í mótmælunum.<ref>{{cite journal|author=Ingólfur Gíslason|year=2014|title=Lögreglan og búsáhaldabyltingin|journal=Íslenska þjóðfélagið|volume=5|number=2|pages=5-18|url=https://vefsafn.is/is/20220121170206mp_/https://www.thjodfelagid.is/index.php/Th/article/view/66/53}}</ref> * [[Njörður Sigurjónsson]] gaf út árið 2015 greinina „Hávaði búsáhaldabyltingarinnar“ um aðferðir sem mótmælendur beittu í Búsáhaldabyltingunni. Greinin kom út í ''Ritinu - tímariti Hugvísindastofnunar''.<ref name="havadi" /> === Ýmislegt === Árið 2012 var höggmyndin „Svarta keilan, minnisvarði um borgaralega óhlýðni“ eftir spænska myndlistarmanninn [[Santiago Sierra]], sett upp á Austurvelli, gegnt Alþingishúsinu. Verkið á að minna á mikilvægi [[borgaraleg réttindi|borgaralegra réttinda]],<ref>{{cite web|url=https://safneign.listasafnreykjavikur.is/is/verk/H-153|website=Listasafn Reykjavíkur|title=Svarta keilan, minnisvarði um borgaralega óhlýðni}}</ref> en sumir hafa kosið að túlka það sem eins konar minnisvarða um Búsáhaldabyltinguna.<ref>{{tímarit.is|5777218|Svarta keilan tákn um ofbeldi á helgum stað|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=4.10.2012|blaðsíða=2}}</ref> Margir stjórnmálamenn hafa lýst sig andvíga staðsetningu verksins, meðal annars [[Sturla Böðvarsson]] sem þá var [[forseti Alþingis]] sem taldi það reist Alþingi til háðungar, og [[Bergþór Ólason]] þingmaður Miðflokksins sem taldi það merki um sundrungu.<ref>{{cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2022-06-16-svarta-keilan-er-a-rettum-stad|title=Svarta keilan er á „réttum stað“|date=16.6.2022|author=Björn Malmquist|website=RÚV}}</ref> == Tengt efni == * [[Öskra]] * [[Mótmæli 2009-2010]] == Heimildir == {{reflist}} == Tenglar == * [https://hrunid.hi.is/ Hrunið, þið munið - Ráðstefnuvefur og gagnabanki] * [https://www.sarpur.is/Spurningaskra.aspx?ID=531350 Þjóðháttasafn Þjóðminjasafns Íslands; Spurningaskrá 2010-1: Kreppan, hrunið og Búsáhaldabyltingin] {{Hrunið}} [[Flokkur:Efnahagskreppan á Íslandi 2008–2009]] [[Flokkur:Mótmæli á Íslandi]] {{bots|deny=InternetArchiveBot}} i5uct26hxvu4wyoos4hkcgnuxcs0ccl 1890930 1890929 2024-12-08T17:45:34Z Akigka 183 1890930 wikitext text/x-wiki [[Mynd:W15_Protesters_1217.JPG|thumb|Mótmælendur berja á dósir og pottlok á mótmælum 20. janúar 2009.]] [[Mynd:Althingi IMF protest.jpg|thumb|right|Mótmæli við Alþingishúsið í nóvember 2008. Búið er að koma fyrir skilti á svölum hússins sem á stendur „Til sölu (kr) $ 2,100.000.000“ og „IMF Selt“.]] '''Mótmælin á Íslandi í kjölfar efnahagskreppunnar 2008''', betur þekkt sem '''Búsáhaldabyltingin''', voru fjölmenn [[mótmæli]], sem hófust í kjölfar [[Bankahrunið á Íslandi|falls íslensku bankanna]] [[haust]]ið [[2008]]. Boðað var til mótmæla í sömu viku og bankarnir féllu. Í kjölfarið á þeim mótmælum var farið að skipuleggja svokallaða ''laugardagsfundi'' á [[Austurvöllur|Austurvelli]], auk annarra funda og aðgerða á meðal almennings. Mótmælin náðu hámarki í janúar 2009 og lyktaði með því að [[Annað ráðuneyti Geirs H. Haarde|ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar]] féll. Búsáhaldabyltingin er kennd við það að margir þátttakendur börðu sleifum á potta, pottlok og dósir til að skapa takt,<ref name="havadi" /> um leið og þeir sungu [[slagorð]] á borð við „vanhæf ríkisstjórn!“. Skilti með slagorðum eins og „Nýtt lýðveldi“, „Vér mótmælum öll“ og „Helvítis fokking fokk“ voru lýsandi fyrir andrúmsloftið á mótmælunum. Kröfur mótmælenda voru að stjórn [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankans]] og [[Ríkisstjórn Íslands|ríkisstjórnin]] skyldu víkja þar sem þær væru rúnar trausti almennings. Kannanir sýndu að um fjórðungur íbúa höfuðborgarsvæðisins tók þátt í mótmælum í janúar 2009 og að mótmælin nutu víðtæks stuðnings landsmanna.<ref name="konnun" /><ref name="evaheida" /> Tveir hópar voru áberandi við skipulagningu mótmæla í byrjun: [[Mótmælasamtökin Nýir tímar]] undir forystu [[Kolfinna Baldvinsdóttir|Kolfinnu Baldvinsdóttur]] fjölmiðlakonu og [[Raddir fólksins]] undir forystu [[Hörður Torfason|Harðar Torfasonar]] tónlistarmanns. Áherslur þessara tveggja hópa voru ólíkar þar sem Nýir tímar vildu leggja áherslu á pólitíska þáttinn á meðan Raddir fólksins voru óflokkspólitísk samtök. Þekktustu mótmælafundirnir voru laugardagsfundir Radda fólksins á Austurvelli þar sem fjöldi fólks flutti ávörp, en aðgerðir fóru fram víðar, meðal annars við [[Stjórnarráð Íslands|Stjórnarráðið]], [[Þjóðleikhúsið]] og Lögreglustöðina við Hlemm. Átök mótmælenda og [[óeirðalögregla|óeirðalögreglu]] fóru stigvaxandi eftir því sem leið á mótmælin og náðu hámarki þegar Alþingi kom saman eftir jólafrí 20. janúar 2009. Líkt og Bankahrunið sjálft hefur Búsáhaldabyltingin oft verið pólitískt deiluefni. Í opinberri umræðu hefur mótmælendum verið lýst sem „múg“<ref name="silfrid" /> og mótmælunum sem „skrílslátum“.<ref>{{cite web|url=https://heimildin.is/blogg/gudmundur/bylting-ea-skrilslti/|title=Bylting eða skrílslæti?|author=Guðmundur Gunnarsson|date=16. október 2018|website=Heimildin}}</ref> Sumir gengu svo langt að halda því fram að Búsáhaldabyltingin hafi verið [[valdarán]] þar sem [[Vinstri grænir]], sem þá voru í stjórnarandstöðu, hafi efnt til mótmælanna til að steypa lögmætri ríkisstjórn af stóli. Þetta var sérstaklega áberandi í deilum um drög [[Stjórnlagaþing á Íslandi 2011|stjórnlagaráðs að nýrri stjórnarskrá]] 2012.<ref>{{cite web|url=https://www.althingi.is/thingstorf/thingmalalistar-eftir-thingum/ferill/140/636/?ltg=140&mnr=636|title=Ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur stjórnlaga­ráðs að frum­varpi til stjórnarskipunarlaga|date=28.03.2012|website=Alþingi.is}}</ref> Eftir [[Árásin á Bandaríkjaþing 2021|árásina á Bandaríkjaþing 2021]] vildu sumir Sjálfstæðismenn líkja henni við Búsáhaldabyltinguna, sérstaklega atvikið þegar [[nímenningarnir|hópur mótmælenda]] hugðist mótmæla á áhorfendapöllum Alþingis 8. desember 2008 og lenti í átökum við lögreglu og þingverði.<ref>{{cite web|url=https://www.visir.is/g/20212059457d/sjalf-staedis-menn-vilja-leggja-bus-a-halda-byltingu-og-a-rasina-a-thinghusid-i-bandarikjunum-ad-jofnu|title=Sjálf­stæðis­menn vilja leggja bús­á­halda­byltingu og á­rásina á þinghúsið í Bandaríkjunum að jöfnu|date=11. janúar 2021|website=Vísir.is|author=Jakob Bjarnar}}</ref> == Atburðarásin == === Neyðarlögin og bankahrunið, 6. október 2008 === {{aðalgrein|Neyðarlögin}} [[Lausafjárkreppan 2007-2008]] olli því að bankar og aðrar fjármálastofnanir víða um heim urðu gjaldþrota. Stærst þessara gjaldþrota var gjaldþrot [[Lehman Brothers]] í september 2008, sem varð til þess að [[millibankalán]] stöðvuðust tímabundið. Það olli aftur greiðsluerfiðleikum íslenskra banka sem voru með stór [[kúlulán]] á gjalddaga og gátu nú ekki endurfjármagnað þau með nýjum lánum. [[Glitnir banki]] var fyrstur íslensku bankanna sem lenti í erfiðleikum og hratt af stað atburðarás sem leiddi til [[Bankahrunið á Íslandi|gjaldþrots allra þriggja stærstu íslensku bankanna]] og setningu [[neyðarlögin|neyðarlaga]] 6. október 2008. Af því tilefni ávarpaði forsætisráðherra, [[Geir H. Haarde]], landsmenn í beinni útsendingu í sjónvarpi og útvarpi: {{tilvitnun2|Á hinum pólitíska vettvangi, jafnt sem annars staðar, er mikilvægt að slíðra sverðin við þessar aðstæður. Miklu skiptir að við sýnum bæði stillingu og yfirvegun þá erfiðu daga sem nú fara í hönd, látum ekki hugfallast og styðjum hvert annað með ráðum og dáð. Á þann hátt, með íslenska bjartsýni, æðruleysi og samstöðu að vopni, munum við standa storminn af okkur. Guð blessi Ísland.|höfundur=Geir H. Haarde (6. október 2008)}} Setning neyðarlaganna og ávarp forsætisráðherra gerðu almenningi á Íslandi ljóst að fjármálakerfið væri að hrynja með [[Efnahagskreppan á Íslandi 2008-2011|alvarlegum afleiðingum]] fyrir íslenskt efnahagslíf. === Samstöðutónleikar á Austurvelli, 8. október 2008 === Tveimur dögum eftir setningu neyðarlaganna, eða þann 8. október 2008, boðaði [[Bubbi Morthens]] til samstöðutónleika á [[Austurvöllur|Austurvelli]] um hádegið undir yfirskriftinni „Krónan er fallin“.<ref>{{tímarit.is|3634868|Bubbi þjappaði saman þjóðinni|blað=24 stundir|útgáfudagsetning=9. október 2008|blaðsíða=30}}</ref><ref>{{tímarit.is|4201399|Ládeyða á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=9.10.2008|blaðsíða=42}}</ref> Um 1000-1500 manns mættu og allt gekk vel fyrir sig.<ref name=":2" /> Mikið var um fjölskyldufólk með börn, og margir að maula á nesti á meðan tónleikunum stóð. Hljómsveitin [[Buff (hljómsveit)|Buff]] lék með Bubba auk þess sem rapparinn [[Poetrix]] kom fram. Bubbi flutti meðal annars nýtt lag sem hann hafði samið kvöldið áður og hét „Ein stór fjölskylda“. Lagið samdi hann fyrir þennan samstöðufund, en það var frumflutt á [[Rás 2]] um morguninn og svo stuttu síðar á [[Bylgjan|Bylgjunni]]. === Fyrstu mótmælin, 10. október 2008 === Fjórum dögum eftir setningu neyðarlaganna, eða föstudaginn 10. október, var boðað til fyrstu mótmælanna á samskiptamiðlinum [[Facebook]] vegna þess ástands sem skapast hefði við fall bankanna. Fólk var hvatt til að mæta á [[Arnarhóll|Arnarhól]] til að krefjast þess að [[Davíð Oddsson]] seðlabankastjóri segði af sér.<ref name=":0">{{cite book|author=Stefán Gunnar Sveinsson|year=2013|title=Búsáhaldabyltingin: Sjálfsprottin eða skipulögð?|location=Reykjavík|publisher=Almenna bókafélagið}}</ref> Samkvæmt frétt [[Reuters]]-fréttastofunnar mættu um 200 manns á mótmælin.<ref name=":0" /> Síðar færðu mótmælendur sig að [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankanum]]. Allt gekk vel fyrir sig á meðan mótmælunum stóð.<ref name=":2">{{cite report|author=Geir Jón Þórisson|date=30. júní 2012|title=Samantekt á skipulagi lögreglu við mótmælin 2008 til 2011|url=https://rafhladan.is/handle/10802/11046|publisher=Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu}}</ref> Nokkrir mótmælendur urðu ósáttir við það þegar einn úr þeirra hópi fór að syngja „[[Internationalinn]]“ (alþjóðlegt baráttulag [[kommúnismi|kommúnista]]). Sumir létu sig hverfa í kjölfarið þar sem þeir töldu mótmælin vera orðin „of rauð“.<ref name=":0" /> Skipuleggjendum var í kjölfarið ráðlagt að hafa meiri fyrirvara á mótmælunum, sleppa „Nallanum“ og kaupa almennilegt [[gjallarhorn]].<ref name=":0" /> === Samstöðufundur á Ingólfstorgi, 17. október 2008 === Þann 17. október 2008 hélt leikarinn [[Karl Ágúst Úlfsson]] samstöðufund á [[Ingólfstorg]]i. Þetta voru ekki mótmæli heldur [[trommuhringur]] til að sýna að þegar hver og einn leggur fram það sem hann hefur fram að færa þá ná allir að spila saman.<ref name="havadi">{{cite journal|author=Njörður Sigurjónsson|year=2015|title=Hávaði búsáhaldabyltingarinnar|journal=Ritið|volume=15|number=3|pages=137-159|url=https://timarit.is/page/6565669?iabr=on}}</ref> Honum fannst þjóðin þurfa mest á því að halda á þessum erfiðu tímum, að finna að við eigum öll hagsmuna að gæta og að allir þyrftu að leggjast á eitt til að komast á réttan kjöl. Karl Ágúst stóð að samstöðufundinum ásamt fyrirtækinu Practical.<ref>{{Tímarit.is|4008901|Trommað í takt|útgáfudagsetning=18. október 2008|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=1}}</ref> === Annar mótmælafundur, 18. október 2008 === Annar mótmælafundurinn var boðaður klukkan 3, laugardaginn 18. október 2008. Þessi fundur var mun betur skipulagður en sá fyrsti og notaðist við hljóðkerfi og lítið færanlegt svið sem [[Reykjavíkurborg]] útvegaði og komið var fyrir við [[Landsímahúsið]] á [[Austurvöllur|Austurvelli]], líkt og á samstöðutónleikum Bubba 10 dögum fyrr. Aðstandendur voru Hörður Torfason, Kolfinna Baldvinsdóttir, [[Dr. Gunni]] og Andri Sigurðsson. Líkt og á fyrsta fundinum var helsta krafan afsögn seðlabankastjóra. Ræðumenn á fundinum voru [[Þráinn Bertelsson]], rithöfundur,<ref>[http://www.youtube.com/watch?v=RB13PYRcVvE YouTube: Ræða Þráins Bertilssonar 18. október, 2008]</ref> [[Þorvaldur Gylfason]], prófessor við Háskóla Íslands,<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2008/10/thg181008.pdf Raddir fólksins: Ræða - Þorvaldur Gylfason 18. október, 2008.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> [[Ragnheiður Gestsdóttir]], rithöfundur, [[Biggi Veira|Birgir Þórarinsson]], tölvunarfræðingur og tónlistarmaður, og Kolfinna Baldvinsdóttir, fjölmiðlakona. <gallery> Image:W02 Hördur Torfason Organizer.JPG|Hörður Torfason Image:W02 Protesters 07933.JPG Image:W02 Protesters Auturvöllur 07942.JPG Image:W02 Collection 07946.JPG Image:W02 Austurvöllur 07957s.JPG </gallery> === Þriðji mótmælafundur, 25. október 2008 === Þriðji mótmælafundurinn var haldinn laugardaginn 25. október 2008. Nokkur fjöldi safnaðist saman á Austurvelli þar sem [[Einar Már Guðmundsson]], rithöfundur, [[Guðmundur Gunnarsson]], formaður Rafiðnaðarsambandsins, og [[Jón Baldvin Hannibalsson]], fyrrverandi ráðherra, héldu ræður. Eftir fundinn var farið í mótmælagöngu að [[Ráðherrabústaðurinn|Ráðherrabústaðnum]] þar sem hrópað var „brennum bankana!“ um leið og fáni [[Landsbankinn|Landsbankans]] var brenndur. === Fjórði mótmælafundur, 1. nóvember 2008 === Fjórði laugardagsfundurinn var haldinn á Austurvelli laugardaginn 1. nóvember 2008. Í þetta sinn var mótmælaganga frá [[Hlemmur|Hlemmi]] yfir á Austurvöll. Fjórir vörubílar óku á undan göngunni og þeyttu flautur. [[Sturla Jónsson]], einn af forystumönnum í [[mótmæli vörubílstjóra á Íslandi 2008|mótmælum vörubílstjóra]] fyrr þetta sama ár, var einn ræðumanna. Aðrir ræðumenn voru Pétur Tyrfingsson sálfræðingur, Lárus Páll Birgisson sjúkraliði, Ernesto Ortiz veitingamaður, Óskar Ástþórsson leikskólakennari og Birgir Þórarinsson tónlistarmaður. Allt fór vel fram og var áætlaður fjöldi 1000-1500 manns.<ref>{{tímarit.is|4009688|Á annað þúsund mótmæltu|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=2.11.2008|blaðsíða=1}}</ref> Dúkka var hengd upp á hliðið í Austurstræti.<ref name=":2" /> === Fimmti mótmælafundur, 8. nóvember 2008 === [[Image:W05 Buags flag 8282.JPG|thumb|Bónusfáninn á Alþingishúsinu.]] Fimmti laugardagsfundurinn var haldinn 8. nóvember 2008. Ræðumenn voru Ragnheiður Gestsdóttir rithöfundur, Sigurbjörg Árnadóttir fyrrverandi fréttamaður RÚV í Finnlandi, Arndís Björnsdóttir kennari og Einar Már Guðmundsson rithöfundur.<ref>[http://www.youtube.com/watch?v=8nKnTc7DV8U YouTube: Ræða - Einar Már Guðmundsson 8. nóvember, 2008.]</ref> Þetta voru fjölmennustu mótmælin til þessa en samkvæmt lögreglu voru á fjórða þúsund manns mætt á Austurvöll þar sem mótmælin höfðu verið boðuð.<ref name=":2" /> Skömmu eftir að mótmælin hófust klifraði mótmælandi ([[Haukur Hilmarsson]]) upp á þak [[Alþingishúsið|Alþingishússins]] og dró [[Bónus (verslun)|Bónus]]fána að húni á fánastöng hússins. Lögreglumenn fóru á bak við húsið til að gæta að honum og nokkur fjöldi mótmælanda safnaðist þar saman í kjölfarið. Þegar fánamaðurinn kom niður reyndi lögregla að handtaka hann, en mótmælendur komu í veg fyrir það og hann slapp. Mótmælin færðust þá aftur inn á Austurvöll þar sem mótmælendur köstuðu skyri og eggjum í Alþingishúsið. Talsverður hiti var í fólki og átti lögreglan á köflum í basli með að halda aftur af mótmælendum.<ref name=":2" /><ref>{{tímarit.is|4010083|Á fjórða þúsund mótmælti|blað=Vísir|útgáfudagsetning=9. nóvember 2008|blaðsíða=4}}</ref> Frásagnir af ástandinu þennan dag voru mismunandi. Daníel Sigurbjörnsson sagði í viðtali í ''[[Morgunblaðið|Morgunblaðinu]]'' 10. nóvember:<blockquote>„Ástandið var mun alvarlegra í portinu en fjölmiðlar hafa sagt frá. Lögreglumenn voru þar í hættu; þeir kallaðir öllum illum nöfnum og margsinnis hótað lífláti [...] Ég fór inn í portið þegar maðurinn birtist uppi á þaki með Bónusfánann. Þegar einn lögreglumaðurinn ætlaði upp stigann gerði maður í portinu sig líklegan til að kippa honum aftur niður og það hefði valdið stórslysi. Mér tókst einhvern veginn að hindra manninn og var kallaður öllum illum nöfnum fyrir vikið og grýttur með eggjum, jógúrt og tómötum. Ástandið var mun alvarlegra en menn gera sér grein fyrir. Mér fannst öryggi mínu ógnað þrátt fyrir að hafa aðeins ætlað að taka þarna nokkrar myndir fyrir sjálfan mig.“<ref name=":4">{{tímarit.is|4203627|Margmenni við mótmæli á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|höfundur=Halldór Armand Ásgeirsson|útgáfudagsetning=10 nóvember 2008|blaðsíða=8}}</ref></blockquote> [[Ingvar Á. Þórisson]] kvikmyndagerðamaður sagði í ''Morgunblaðinu'' sama dag:<blockquote>„Sá sem strengdi upp Bónus-fánann uppskar mikið lof fyrir og í kjölfarið safnaðist fólk saman inni í portinu þar sem stiginn var. Þar voru aðeins þrír lögreglumenn. Maður heyrði seinna meir að það voru einhverjir tuddar þarna tilbúnir í slagsmál við lögregluna en ég held nú að það hafi verið lítil hætta á því að þau yrðu. Ég tel að það sé langt í að hér sjóði eitthvað upp úr.“</blockquote> Hann taldi lögregluna hafa brugðist vel við mótmælunum. „Ég var þarna fremst og fannst lögreglan bregðast hárrétt við. Þeir voru ekki með neinar brynsveitir og létu ekki æsa sig upp í neitt.“<ref name=":4" /> Á þessum mótmælum mætti [[Gunnar Már Pétursson]] myndlistarmaður í fyrsta sinn með skilti sem á stóð slagorðið „Helvítis fokking fokk!“.<ref>{{cite web|url=https://www.flickr.com/photos/johannesgunnar/3013903904/in/album-72157609177016624|author=Jói Gunnar|website=Flickr|title=Helvítis Fokking Fokk!|date=8.11.2008}}</ref> Þetta átti eftir að verða nokkurs konar einkennisslagorð Búsáhaldabyltingarinnar sem lýsti óánægju án þess að setja fram stefnu eða kröfu um breytingar. <gallery> Image:W05 Speaker Ragnheidur Gestsdottir 08323.JPG|Ragnheiður Gestsdóttir. Image:W05 Protesters Austurvöllur 08325.JPG|Mótmælendur með skilti. </gallery> === Sjötti mótmælafundur, 15. nóvember 2008. === Sjötti laugardagsfundurinn var haldinn 15. nóvember 2008. Ræðumenn voru [[Andri Snær Magnason]] rithöfundur,<ref>{{cite web|archive-url=https://vefsafn.is/is/20130402175817mp_/http://raddirfolksins.info/wp-content/uploads/2009/01/asm151108.pdf|url=http://raddirfolksins.info/wp-content/uploads/2009/01/asm151108.pdf|archive-date=2.4.2013|title=Hugsjónin Ísland|author=Andri Snær Magnason|date=15.11.2008|website=Raddir fólksins}}</ref> Viðar Þorsteinsson heimspekingur<ref>{{cite web|archive-url=https://vefsafn.is/is/20130402175817mp_/http://raddirfolksins.info/wp-content/uploads/2009/01/vth151108.pdf|url=http://raddirfolksins.info/wp-content/uploads/2009/01/vth151108.pdf|archive-date=2.4.2013|title=Ræða Viðars Þorsteinssonar á Austurvelli 15. nóv 2008|author=Viðar Þorsteinsson|date=15.11.2008|website=Raddir fólksins}}</ref> og [[Kristín Helga Gunnarsdóttir]] rithöfundur. Lúðrasveit Íslands undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum. Taldi lögregla að um 6000 manns hefðu mætt á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|4204103|Vaxandi styrkur mótmæla|útgáfudagsetning=17.11.2008|blaðsíða=4|blað=Morgunblaðið}}</ref> <blockquote>Mikill hiti var í fundarmönnum og ljóst að fólk krefst aðgerða. Þúsundir manna öskruðu já háum rómi þegar Hörður Torfason, tónlistarmaður og skipuleggjandi mótmælanna, spurði fólk hvort það vildi stjórn Seðlabankans burt. Sömu sögu var að segja þegar hann spurði hvort fólk vildi stjórn Fjármálaeftirlitsins, spillingaröflin og ríkisstjórnina burt. Þúsundraddað já kvað við. Rétt eins og fólk krafðist kosninga í vor með háværu já-svari.<ref>{{cite web|url=http://www.dv.is/frettir/2008/11/15/serfraedingur-i-ad-gelda-og-svaefa/|archive-url=https://vefsafn.is/is/20130502181530/http://www.dv.is/frettir/2008/11/15/serfraedingur-i-ad-gelda-og-svaefa/|website=DV.is|date=15. nóvember, 2008|title=Sérfræðingur í að gelda og svæfa|archive-date=2.5.2013}}</ref></blockquote> Eftir fundinn kastaði fólk eggjum, skyri og klósettrúllum í Alþingishúsið. Kveikt var í klósettrúllu á tröppum hússins, en lögreglan slökkti eldinn.<ref>{{tímarit.is|4010468|Kröfðust lýðræðis|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=16.11.2008|blaðsíða=6}}</ref> Um kvöldið voru vel sóttir samstöðutónleikar í [[Laugardalshöll]] þar sem íslenskt tónlistarfólk bauð til ókeypis tónleika. Meðal flytjenda voru [[Stuðmenn]], [[Buff (hljómsveit)|Buff]], [[Ný dönsk]], [[Ragnheiður Gröndal]], [[Lay Low]], [[Sálin hans Jóns míns (hljómsveit)|Sálin hans Jóns míns]], [[Baggalútur]] og [[HAM (hljómsveit)|Ham]].<ref>{{tímarit.is|4204139|Hlýleg stemning á samstöðutónleikum|útgáfudagsetning=17.11.2008|blað=Morgunblaðið|blaðsíða=40}}</ref> <gallery> image:W06 Speaker Vidar Thorsteinsson 08339.JPG|Viðar Þorsteinsson image:W06 Protesters 08361.JPG|Mótmælaskilti Image:W06 Andri Snær Magnason Speaker 08345.JPG|Andri Snær Magnason </gallery> === Sjöundi mótmælafundur, 22. nóvember, 2008. === Sjöundi laugardagsfundurinn var haldinn 22. nóvember 2008. Ræðumenn voru Sindri Viðarsson sagnfræðinemi, [[Katrín Oddsdóttir]] laganemi og [[Gerður Pálmadóttir]], atvinnurekandi í Hollandi. Lúðrasveit Íslands undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum og [[Hjalti Rögnvaldsson]] las baráttuljóð. <blockquote>Katrín sagði meðal annars ríkisstjórnina hafa brotið mannréttindi Íslendinga þegar skrifað var undir lánabeiðni til Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Þá væri það ekki ákvörðun þeirra Ingibjargar Sólrúnar og Geirs Haarde hvort gengið yrði til kosninga, eins og þau hafa sagt ekki tímabært. Hún lauk máli sínu með hrópunum "Góðir Íslendingar, við látum ekki kúga okkur" og uppskar mikinn fögnuð viðstaddra." <ref>{{tímarit.is|4010848|Mótmælendur gerast háværari|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=23. nóvember, 2008|blaðsíða=2}}</ref></blockquote> Eftir fundinn var aðgerðahópurinn [[Neyðarstjórn kvenna]] með gjörning þar sem styttan af Jóni Sigurðssyni var klædd í bleikan kjól.<ref>{{cite web|url=https://www.visir.is/g/2008435809d/jon-sigurdsson-klaeddur-i-kjol|title=Jón Sigurðsson klæddur í kjól|dags=22.11.2008|website=Vísir.is}}</ref> <gallery> Image:W07 Band2.JPG|Lúðrasveit Íslands leikur Image:W07 Hjalti Rögnvaldsson 08679.JPG|Ljóðalestur Hjalti Rögnvaldsson Image:W07 Protesters 8727.JPG|Mótmælendur með skilti sem á stendur „Vér mótmælum öll“ Image:W07 Katrin Oddsdottir speaker 08700.JPG|Katrín Oddsdóttir flytur erindi Image:W07 Protesters 8713.JPG|Mótmælendur </gallery> === Áhlaup á lögreglustöðina, 22. nóvember 2008 === {{aðalgrein|Áhlaupið á lögreglustöðina við Hverfisgötu 22. nóvember 2008}} Föstudaginn 21. nóvember var [[Haukur Hilmarsson]] handtekinn af lögreglunni fyrir að hafa klifrað upp í byggingarkrana í tengslum við mótmæli [[Saving Iceland]] á [[Kárahnúkavirkjun|Kárahnjúkum]] árið 2005. Margir töldu að tilgangur handtökunnar væri sá einn að taka hann úr umferð fyrir mótmælin um helgina.<ref>{{cite web|url=http://this.is/nei/?p=893|title=Lögregla tekur mótmælanda úr umferð|website=Nei.|date=22.11.2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090130162516/http://this.is/nei/?p=893|archive-date=30.1.2009}}</ref> Í ræðu sinni á laugardagsmótmælunum daginn eftir fordæmdi Hörður Torfason handtökuna og hvatti viðstadda til að fylkja liði að lögreglustöðinni á Hverfisgötu þar sem Haukur var í haldi. Milli 500 og eitt þúsund manns söfnuðust saman fyrir utan lögreglustöðina þar sem slagorðin „Út með Hauk! Inn með Geir!“ voru hrópuð. Mannfjöldinn braut sér leið í gegnum útidyr hússins, en var hrakinn frá af lögregluliði í óeirðabúningum sem beitti piparúða. Fimm þurftu að leita sér aðhlynningar á slysavarðstofu og erlendis var fjallað um atburðinn eins og óeirðir. Um klukkan 18:00 bárust þær fréttir að Hauki hefði verið sleppt úr haldi og að óþekktur aðili hefði greitt fyrir hann sektina sem hann var handtekinn fyrir að hafa ekki greitt.<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/skyringar/frettaskyringar/nr/89|author=Ásgeir H. Ingólfsson|title=Grátið eggjarauðutárum|website=Smugan|archive-url=https://vefsafn.is/is/20110106122642/http://www.smugan.is/skyringar/frettaskyringar/nr/89|archive-date=1.1.2011}}</ref><ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/11/22/fanganum_sleppt/|title=Fanganum sleppt|website=mbl.is|date=22.11.2008}}</ref> === Útifundur og borgarafundur, 24. nóvember 2008 === Mánudaginn 24. nóvember stóðu [[BSRB]] og fleiri samtök fyrir útifundi á Ingólfstorgi undir yfirskriftinni „Verjum velferðina“. Þar var borin upp vantrauststillaga á ríkisstjórnina og Alþingi og nokkrir fóru inn á þingpalla. Um 1000 manns voru á torginu og allt gekk vel fyrir sig. Um kvöldið var fjölmennur [[opinn borgarafundur]] í [[Háskólabíó]]i, en þar gekk líka allt vel fyrir sig.<ref name=":2" /> Sýnt var frá fundinum í beinni útsendingu á [[RÚV]]. Á þeim fundi mælti [[Ingibjörg Sólrún Gísladóttir]] hin fleygu orð „Þið eruð ekki þjóðin“ við lítinn fögnuð viðstaddra.<ref>{{tímarit.is|4011594|Góð vika/slæm vika|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=56|útgáfudagsetning=29.11.2008}}</ref> === Áttundi mótmælafundur, 29. nóvember 2008 === Áttundi laugardagsfundurinn var haldinn 29. nóvember 2008. Ræðumenn í þetta sinn voru [[Illugi Jökulsson]] rithöfundur,<ref>{{cite web|url=http://www.dv.is/blogg/tresmidja/2008/11/29/gerum-thad-theirra/|title=Gerum það án þeirra|website=DV.is/blogg: Ræða|author=Illugi Jökulsson|date=29.11.2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20100326161528/http://www.dv.is/blogg/tresmidja/2008/11/29/gerum-thad-theirra/|archive-date=26.3.2010}}</ref> Kristín Tómasdóttir frístundaráðgjafi, og [[Stefán Jónsson (f. 1964)|Stefán Jónsson]] leikstjóri.<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/pistlar/raedur/nr/183|title=Stefán Jónsson á Austurvelli 29. nóvember 2008|author=Stefán Jónsson|date=29.11.2008|archive-date=2008-12-04|archive-url=https://web.archive.org/web/20081204013021/http://smugan.is/pistlar/raedur/nr/183|access-date=2024-11-18|url-status=bot: unknown}}</ref> Á fimmta þúsund manns mættu á fundinn, þrátt fyrir kulda, og góð stemning var í hópnum.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/forsida/2008/11/29/segir_goda_stemningu_a_motmaelafundi/|vefsíða=mbl.is|date=29. nóvember, 2008|title=Segir góða stemningu á mótmælafundi|archive-date=6.10.2017|archive-url=https://vefsafn.is/is/20171006173230/http://www.mbl.is/frettir/forsida/2008/11/29/segir_goda_stemningu_a_motmaelafundi/}}</ref> Þátttakendum bauðst að undirrita „uppsagnarbréf“ handa völdum ráðamönnum.<ref>{{tímarit.is|4011987|Ráðamönnum sagt upp|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=30. nóvember 2008|blaðsíða=1}}</ref> === Mótmæli við Stjórnarráðið og Seðlabankann, 1. desember 2008 === [[Mynd:W08_Protesters_Arnarhóll_9424.JPG|thumb|Mótmælendur á Arnarhóli.]] Mánudaginn 1. desember 2008 (fullveldisdaginn) mætti hópur mótmælanda fyrir utan [[Stjórnarráð Íslands|Stjórnarráðið]]. [[Eva Hauksdóttir]] fór þar fremst í flokki ásamt átta manns. Hélt fólkið á svörtum og rauðum fánum. Eva Hauksdóttir fór með ýmiss konar þulur og særingar ásamt því að hópurinn kastaði kjötstykkjum á Stjórnarráðið og á grasblettinn þar fyrir framan. Eftir um hálfa klukkustund fór hópurinn í átt að [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankanum]]. Eva Hauksdóttir fór með lögreglumanni að afgreiðsluborði bankans og óskaði eftir því að fá að hitta [[Davíð Oddsson]] Seðlabankastjóra. Nokkur hópur af mótmælendum hafði komið sér fyrir í anddyrinu ásamt Evu og var farið að láta ófriðlega. [[Lögregla|Lögreglan]] vísaði fólkinu út. Í framhaldinu fór Eva til fundar við Davíð Oddson. Eftir fundinn kom [[Eva Hauksdóttir|Eva]] út með brúðu í líki Davíðs og framdi þar gjörning sem gekk út á að bera Davíð úr bankanum. Á [[Arnarhóll|Arnarhóli]] höfðu um 1000 manns safnast saman þegar mest var. Þar höfðu [[Borgarahreyfingin]] og [[Mótmælasamtökin Nýir tímar]] hvatt fólk til að koma saman á þjóðfundi um fullveldið. Síðar tók fólk að streyma þaðan að [[Seðlabanki|Seðlabankanum]]. Þegar hópurinn hafði náð áfangastað var ástandið orðið mjög eldfimt og nokkrir mótmælendur komnir á þak bankans. Margt fólk safnaðist fyrir í anddyrinu sem varð til þess að lögreglan gaf skipun um að rýma anddyrið. Þetta var gert nokkrum sinnum með litlum árangri sem varð til þess að lögreglan hótaði að nota [[Piparúði|piparúða]] á mótmælendur. Það kom þó aldrei til þess þar sem lögreglan átti samtal við mótmælendur sem töluðu um þeir vildu fara út með einhverri reisn og helst ekki fyrr en eftir einhvern tíma. Þá voru þau fyrirmæli gefin út til aðgerðahópa lögreglu að beita ekki neinni hörku við að koma mótmælendum út. Ágætlega gekk hjá lögreglu að koma fólkinu út en þó voru um 100 manns sem ekki vildu fara. Lögreglan gerði þá samkomulag við mótmælendur að ef þeir myndu bakka með sína lögreglumenn þá myndu mótmælendur fara út. Þetta gekk eftir og tókst lögreglu að rýma anddyrið án þess að til átaka kæmi.<ref name=":2" /> === Níundi mótmælafundur, 6. desember 2008 === Níundi mótmælafundurinn var haldinn laugardaginn 6. desember 2008. Ræðumenn voru [[Gerður Kristný]] rithöfundur og Jón Hreiðar Erlendsson fyrrum vörubílstjóri. Lúðrasveit Íslands undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum. Um 1500 manns sóttu fundinn, en þar boðaði Hörður Torfason upphaf „skyndiaðgerða“: <blockquote>Um 1.500 manns sóttu mótmælafund vegna efnahagsástandsins á Austurvelli í gær. Skipuleggjandi boðar til aðgerða með klukkustundar fyrirvara í vikunni. MÓTMÆLI Það er ekki nóg að halda mótmælafundi einu sinni í viku. Nú taka við skyndiaðgerðir. <ref>[http://vefblod.visir.is/index.php?s=2629&p=66525 Fréttablaðið 7. desember, 2008. Boða skyndiaðgerðir.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> Stöð 2 Kvöldfréttir.<ref>[http://vefmidlar.visir.is/?channelID=&programID=d93d6ddc-f3df-4c27-90e2-28d49738f306&mediaSourceID=fbf147c6-d35e-4e1f-afe5-83fa8b4abb8f&mediaClipID=7f98a25e-45ce-4eb3-a65a-1213e38650b5 Stöð 2 6. desember, 2008. Kvöldfréttir]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref></blockquote> Fundurinn var boðaður kl. 14:00. Fáir mættu á mótmælin í byrjun eða um 200-300 manns. [[Lögreglan á Íslandi|Lögreglan]] fylgdist með ákveðnum einstaklingum sem mest voru áberandi á mótmælunum við Seðlabankann þann 1. desember. Um klukkan 15:00 sást til tveggja pilta klifra upp á svalir fyrir ofan inngang Alþingishússins með skilti sem á stóð „Elskaðu land þitt“ og tilvísun í netslóð sem vísaði á sönglag á netinu. Eftir að þeir voru búnir að koma upp skiltinu fóru þeir niður. Stóðu mótmælin yfir til klukkan 15:31 og þegar mest var voru um 1000 manns á mótmælunum samkvæmt lögreglu. Eftir að mótmælunum lauk urðu nokkrir einstaklingar eftir á svæðinu og klukkan 16:02 kölluðu lögreglumenn lið sitt til baka en lögreglan hafði fylgst grant með mótmælunum sem fóru fram án átaka.<ref name=":2" /> Dreifimiðum var dreift á mótmælunum þar sem boðað var til nýrra mótmæla þann 8. desember á Austurvelli. Fyrirsögn dreifimiðanna var „TÍMI FYRIR AÐGERÐIR“ og stóð þar að þau mótmæli yrðu „annað stig“ í baráttu mótmælenda fyrir breytingum sem felast meðal annars í því að „raunverulega framkvæma þær ágætu hugmyndir sem fram hafa komið og hvernig megi ná fram réttlætinu. Ekki láta þig vanta, vertu með í aðgerðum gegn yfirvaldinu, vertu með í Byltingunni!“.<ref name=":2" /> === Mótmæli í Alþingishúsinu, 8. desember 2008 === {{aðalgrein|Nímenningarnir}} Mánudaginn 8. desember 2008 freistaði hópur um 30 mótmælenda þess að komast á palla Alþingis. Þingverðir og lögregla meinuðu fólkinu að komast á þingpalla. Níu úr þessum hóp voru síðar ákærð fyrir árás á sjálfræði Alþingis. Í ákæru sem þeim var birt 1. mars segir að fólkið sé ákært fyrir: <blockquote>... brot gegn valdstjórninni, almannafriði og allsherjarreglu og húsbrot með því að hafa, þann 8. desember 2008, ásamt hópi óþekktra manna, í heimildarleysi ruðst inn í Alþingishúsið við Austurvöll meðan á þingfundi stóð. ... Með háttsemi sinni rufu ákærðu friðhelgi Alþingis og starfsfrið auk þess sem öryggi Alþingis var hætta búin.<ref>{{cite web |url=http://www.rvk9.org/2010/05/21/ak%c3%a6rurnar-a-hendur-nimenningunum/ |title=rvk9.org, stuðningssíða nímenninganna. sótt 29. september 2010 |access-date=2010-10-01 |archive-date=2011-02-01 |archive-url=https://web.archive.org/web/20110201050856/http://www.rvk9.org/2010/05/21/ak%C3%A6rurnar-a-hendur-nimenningunum/ |url-status=dead }}</ref></blockquote> Tveir mótmælendanna komust upp á áhorfendapalla Alþingis, Snorri Páll Jónsson Úlfhildarson og óþekkt kona. Áður en hann var dreginn niður náði Snorri að hrópa af pöllunum: {{tilvitnun2|Þetta hús þjónar ekki tilgangi sínum lengur, drullið ykkur út.<ref>{{cite web|url=http://attac.is/index.php?option=com_content&view=article&id=109:raeea-solveigar-jonsdottur-a-austurvelli-15-mai-2010|website=attac.is|title=Ég ákæri ykkur. Ræða Sólveigar Jónsdóttur á Austurvelli 15. maí 2010|author=Sólveig Jónsdóttir|date=15. maí 2010|access-date=2010-10-01|archive-date=2016-03-05|archive-url=https://web.archive.org/web/20160305102100/http://attac.is/index.php?option=com_content&view=article&id=109:raeea-solveigar-jonsdottur-a-austurvelli-15-mai-2010|url-status=dead}}</ref>}} Hópur sem kallaði sig „Aðgerð Aðgerð“ lýsti yfir ábyrgð á aðgerðunum. Til nokkurra átaka kom fyrir utan þinghúsið þegar félagar hinna handteknu reyndu að frelsa þá úr klóm lögreglu. Lögreglan var með sérstakan viðbúnað á lögreglustöðinni við Hverfisgötu af ótta við sams konar umsátursástand og 22. nóvember. Ekki kom þó til þess.<ref>{{tímarit.is|6449496|„Út, út, drullið ykkur út“|blað=DV|útgáfudagsetning=9.12.2008|blaðsíða=8|höfundur=Atli Már Gylfason}}</ref> === Mótmæli við Ráðherrabústaðinn, 9. desember 2008 === Nokkrir tugir manns komu saman við [[Ráðherrabústaðurinn|Ráðherrabústaðinn]] við [[Tjarnargata|Tjarnargötu]] til að mótmæla ríkisstjórnarfundi sem þar fór fram, þriðjudaginn 9. desember. Hópurinn stillti sér upp í götunni og kom þannig í veg fyrir að ráðherrarnir kæmust að húsinu frá Tjarnargötu. Ráðherrarnir gengu þá inn bakdyramegin í gegnum garðinn ofan við húsið, frá [[Suðurgata|Suðurgötu]]. Eftirfarandi tilkynning var send út vegna aðgerðarinnar: <blockquote>Pólitísk aðgerð, 9.desember 2008, við Ráðherrabústaðinn við Tjarnargötu: Við, fólkið, komum í veg fyrir inngöngu inn í Ráðherrabústaðinn við Tjarnargötu og stöðvum þar með áframhaldandi valdníðslu ráðamanna. Peningar hafa stýrt fólki á kostnað réttinda þeirra og ráðamenn og þeirra klíkur hafa hagrætt fjármagni eftir eigin hagsmunum. Sú hagræðing hefur ekki skilað sér í réttlátu samfélagi, réttlátum heimi. Tími aðgerða er runninn upp, því réttlátt samfélag er ekki einungis mögulegt, heldur er það skylda okkar að berjast fyrir því!<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/frettir/frettir/nr/290|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090220132513/www.smugan.is/frettir/frettir/nr/290|archive-date=20.2.2009|title=Ráðherrum varnað inngöngu|website=Smugan|date=9. desember 2008}}</ref></blockquote> Tveir voru handteknir fyrir að hlýða ekki tilmælum lögreglu.<ref>{{cite web|url=http://logregla.is/displayer.asp?cat_id=1040&module_id=220&element_id=13128|title=Tveir mótmælendur handteknir|website=Lögregluvefurinn|date=9 desember 2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090424114011/http://www.logregla.is/displayer.asp?cat_id=1040&module_id=220&element_id=13128|archive-date=24.4.2009}}</ref> Í ''Morgunblaðinu'' var því slegið föstu að mótmælendur við Ráðherrabústaðinn væri sami „[h]ópur mótmælenda sem efndi til mótmæla í Alþingishúsinu [8. desember]“.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/12/09/motmaeli_vid_radherrabustadinn/|title=Mótmæli við Ráðherrabústaðinn|website=Mbl.is|date=9. desember 2008|retrieved=4. október 2010}}</ref> === Tíundi mótmælafundur, 13. desember 2008 === Tíundi laugardagsfundurinn var haldinn á Austurvelli 13. desember 2008. Um 1000 manns mættu á fundinn og sýndu samstöðu með 17 mínútna þögn í stað ræðuhalda. Á Akureyri tóku um 150 manns þátt í mótmælum undir yfirskriftinni „Virkjum lýðræðið“.<ref>{{tímarit.is|4015159|Lögreglan gaf fólki kakóbolla|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=4|útgáfudagsetning=14.12.2008}}</ref> <gallery> Image:W10 Hördur Torfason organizer 9761.JPG|Tíunda vikan og tíu útikerti við Alþingishúsið. Image:W10 Protesters 9755.JPG|Mótmælaskilti. Image:W10 Protesters 9825.JPG|Neyðarstjórn kvenna. </gallery> === Mótmæli við bankana, 17. desember 2008 === Boðuð mótmæli miðvikudaginn 17. desember áttu að hefjast kl. 9:00 við Austurvöll og þaðan átti að halda í bankana. Strax kl. 09:17 voru um 30 mótmælendur komnir inn á skrifstofur [[Landsbankinn|Landsbankans]] í [[Kirkjustræti]], flestir grímuklæddir og var óskað eftir aðstoð lögreglu við að koma þeim út. Hópurinn hélt þá í Landsbankann við [[Austurstræti]]. Þá hafði mótmælendum fjölgað í um 50 manns. Þau komu sér fyrir á 2. hæð hússins og stóð viðveran til um kl. 10:00 eða þar til ákveðið var að fara að Landsbankanum við Laugaveg 77. Þegar komið var í bankann skipti hópurinn sér í tvo minni hópa. Einn hópurinn fór á skrifstofurnar og hinn hélt til í afgreiðslusal. Eftir skamma stund yfirgáfu mótmælendur bankann og fóru á kaffihús [[Hljómalind]]ar við Laugarveg.<ref name=":2" /> Fólkið mótmælti meðal annars ráðningu [[Tryggvi Jónsson|Tryggva Jónssonar]] fyrrverandi aðstoðarforstjóra [[Baugur Group|Baugs]] til Landsbankans og hrópaði slagorðið „Borgið ykkar skuldir sjálf“.<ref>{{tímarit.is|4015405|Mótmælt í tveimur löndum|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=18.12.2008|blaðsíða=2}}</ref> Um kl. 13:00 var lögregla kölluð til vegna hóps mótmælenda á 101 Hotel við [[Hverfisgata|Hverfisgötu]] 10. Þeir biðu þar eftir [[Björgólfur Thor Björgólfsson|Björgólfi Thor Björgólfssyni]] sem var staddur á hótelinu. Mótmælendur sættust á að fara út eftir viðræður við lögreglu. Þegar mótmælendur voru komnir út gekk [[Jón Ásgeir Jóhannesson]] út af hótelinu og samkvæmt lögreglu veittust þeir að honum og reyndu að hefta för hans.<ref name="gudjonheidar" /><ref name=":2" /><ref>{{tímarit.is|4015407|Veist að Jóni Ásgeiri í gær|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=18.12.2008|blaðsíða=4}}</ref> Á bloggsíðu Guðjóns Heiðars Valgarðssonar, eins af mótmælendunum, segir hann:<blockquote>Þegar Jón Ásgeir kom út spurði ég hann hvort hann hafi stöðvað frétt [[DV]], hann veitti ekki svör og ætlaði greinilega ekki að staldra við og spjalla. Því tók ég mér snjóbolta í hönd og henti honum í smettið á Jóni. Fleiri fylgdu í kjölfarið og fékk Jón vænar gusur af snjóslugsi yfir fína jakkann sinn.<ref name="gudjonheidar">{{cite web|url=https://frussukusk.blog.is/blog/frussukusk/entry/747924/|title=Ég kastaði snjóbolta í Jón Ásgeir Jóhannesson|author=Guðjón Heiðar Valgarðsson|date=17.12.2008|website=Blog.is}}</ref></blockquote>Einnig segir hann að það hafi verið afar frelsandi að kasta snjóbolta í hann og mælti með að aðrir gerðu slíkt hið sama þegar Jón Ágeir yrði á vegi þeirra. === Ellefti mótmælafundur, 20. desember 2008 === [[Mynd:W11 Silent Protest 0073.JPG|thumb|right|Mótmælaskilti frá Neyðarstjórn kvenna.]] Á ellefta laugardagsfundinum voru aftur þögul mótmæli í ellefu mínútur. Um 500 manns mættu á mótmælin. Eftir fundinn köstuðu nokkrir mótmælendur snjó og skóm í Alþingishúsið.<ref>{{tímarit.is|4015701|Hentu skóm í Alþingishúsið|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=21.12.2008|blaðsíða=2}}</ref> Fyrirmyndin að skókastinu var atvik þar sem íraski blaðamaðurinn [[Muntadhar al-Zaidi]] kastaði skó að [[George W. Bush]] á blaðamannafundi í Bagdad sex dögum fyrr. === Tólfti mótmælafundur, 27. desember, 2008 === Tólfti laugardagsfundurinn var haldinn 27. desember 2008, á þriðja degi jóla. Lögregla taldi að um 500 hefðu mætt, en skipuleggjendur töldu það vera nær 1000.<ref>{{tímarit.is|5234896|Tólfti mótmælafundurinn á Austurvelli|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=29.12.2008|blaðsíða=4}}</ref> Ræðumenn voru [[Björn Þorsteinsson]] heimspekingur<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/ba271208.pdf Raddir fólksins: Ræða Björns Þorsteinssonar 27. des 2008.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> og [[Ragnhildur Sigurðardóttir]] sagnfræðingur.<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/ba271208.pdf Raddir fólksins: Ræða Ragnhildar Sigurðardóttur 27. des 2008]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> Mörg mótmælaskilti voru sett upp eins og [[umferðarmerki]] þar sem samningum við [[Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn|Alþjóðagjaldeyrissjóðinn]] var mótmælt og þess krafist að bankastjórum yrði vikið frá störfum.<ref>{{tímarit.is|5234917|Mótmælastaða|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=29.12.2008|blaðsíða=25}}</ref> Um 80 manns komu saman við þögul mótmæli á ráðhústorginu á Akureyri. === Kryddsíldarmótmælin, 31. desember 2008 === Nokkur hundruð manns söfnuðust saman við [[Hótel Borg]] á Austurvelli. Búist var við forystufólki stjórnmálaflokkanna í beina útsendingu á [[kryddsíld (sjónvarpsþáttur)|kryddsíld]] [[Stöð 2|Stöðvar 2]] á gamlársdag þar sem [[Sigmundur Ernir Rúnarsson]] var þáttastjórnandi. Hópur fólks fór gekk með blys frá Stjórnarráðinu á Austurvöll til að færa mótmælin nær þeim sem verið var að mótmæla.<ref name="10ar" /> Lögregla var með viðbúnað og til átaka kom við mótmælendur sem ruddu sér leið inn á hótelið og kveiktu þar í reyksprengjum og blysum.<ref name=":2" /> Lögregla beitti piparúða á mótmælendur og þurftu nokkrir að leita aðhlynningar vegna þess. Grjóti var kastað í andlit eins lögreglumanns sem kjálkabrotnaði.<ref>{{tímarit.is|4016189|Útsending Kryddsíldar rofin|útgáfudagsetning=2. janúar 2009|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=6}}</ref> Mótmælendur klipptu að lokum í sundur myndsnúru sem lá frá hótelinu að bíl fyrir utan og útsendingu var hætt. Seinna lýsti Arnar Rúnar Marteinsson varðstjóri því að það hversu mikil læti urðu þennan dag hafi komið lögreglu á óvart. Lögregla var fáliðuð þar sem meiri mannskapur hafði verið boðaður á vakt um kvöldið.<ref name="10ar">{{cite web|url=https://www.visir.is/g/20181905781d/tiu-ar-fra-hruni-sau-i-hvad-stefndi-eftir-kryddsildarmotmaelin|title=Tíu ár frá hruni: Sáu í hvað stefndi eftir Kryddsíldarmótmælin|date=1. október 2018|author=Sunna Kristín Hilmarsdóttir|website=Vísir.is}}</ref> Í skýrslu um aðgerðir lögreglu á þessum tíma kemur fram hjá ónefndum lögreglumanni sem var við störf þennan dag: <blockquote>Hluti mótmælenda á þessum tíma var vissulega góðkunningjar lögreglunnar og ungt róttækt fólk. Stór hluti var þó „venjulegir“ borgarar sem dags daglega myndu ekki taka þátt í skemmdarverkum, ofbeldi eða svívirða lögreglumenn við skyldustörf. [...] Mér virðist söguskýringin ætla að verða sú að þeir sem komu illa fram í mótmælunum og gengu of langt hafi bara verið lítill hópur góðkunningja lögreglunnar. Ekkert er fjær sanni í mínum huga.<ref name=":2" />{{rp|82}}</blockquote> === Þrettándi mótmælafundur, 3. janúar 2009 === Þrettándi laugardagsfundurinn var haldinn 3. janúar 2009 undir yfirskriftinni „Breiðfylking gegn ástandinu“.<ref>{{tímarit.is|5244935|Dagný Dimmblá sló í gegn|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=5.1.2009|blaðsíða=11}}</ref> Ræðumenn voru Halldóra Guðrún Ísleifsdóttir kennari og grafiskur hönnuður,<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/hgi030109.pdf Raddir fóklsins: Ræða Halldóru Guðrúnar Ísleifsdóttur 3. janúar, 2009.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref>, Einar Már Guðmundsson rithöfundur <ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/emg030109.pdf Raddir fólksins: Ræða Einars más Guðmundssonar 3. janúar 2009]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> og Dagný Dimmblá Jóhannsdóttir, 8 ára nemandi í Ísaksskóla.<ref>{{tímarit.is|401628|Átta ára stúlka í ræðustól|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=4. janúar 2009|blaðsíða=2}}</ref> Skipuleggjendur töldu að um 5.000 manns hefðu verið á Austurvelli, en lögregla taldi nokkuð færri.<ref>{{tímarit.is|4016280|Þúsundir á Austurvelli|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=1|útgáfudagetning=4.1.2009}}</ref> <gallery> Image:W13 Hördur Torfason organizer 0366.JPG|Hörður Torfason. Image:W13 Protesters 0394.JPG|Mótmælendur með skilti. Image:W13 Einar Már Gudmundsson speaker 0477.JPG|Einar Már Guðmundsson. Image:W13 Protesters 0412.JPG|Mótmælandi með öryggisgleraugu og öryggishjálm. Image:W13 Protesters 0434.JPG|Mótmælendur á Austurvelli. </gallery> === Fjórtándi mótmælafundur, 10. janúar 2009 === Fjórtándi laugardagsfundurinn var haldinn kl. 15:00 laugardaginn 10. janúar. Ræðumenn voru [[Þorvaldur Þorvaldsson]] trésmiður, [[Lilja Mósesdóttir]] hagfræðingur,<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/pistlar/penninn/lilja-mosesdottir/nr/574|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090130155618/www.smugan.is/pistlar/penninn/lilja-mosesdottir/nr/574|website=Smugan|date=10. janúar 2009|title=Þegar ekkert er eins og áður|author=Lilja Mósesdóttir|archive-date=30.1.2009}}</ref> og Lárus Páll Birgisson sjúkraliði.<ref>{{cite web|url=http://this.is/nei/?p=2430|website=Nei.|title=En þjóðin er þér ósammála|date=13. janúar 2009|author=Lárus Páll Birgisson|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090130154239/http://this.is/nei/?p=2430|archive-date=30.1.2009}}</ref> Skipuleggjendur töldu að um 4.000 manns hefðu mætt á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|6425368|Sandkorn|blað=DV|útgáfudagsetning=12.1.2009|blaðsíða=14}}</ref> <gallery> Image:W14 Lilla Mosesdottir speaker 0741.JPG|Lilja Mósesdóttir Image:W14 Protesters 0711.JPG|Mótmælandi með skilti með „Fjandafælu“ [[Jón lærði Guðmundsson|Jóns lærða]]. Image:W14 Protesters 0801.JPG|Horft yfir mannfjöldann á Austurvelli. Image:W14 Protesters 1063.JPG|Fánar mótmælenda. </gallery> === Fimmtándi mótmælafundur, 17. janúar 2009 === Fimmtándi laugardagsfundurinn fór fram 17. janúar 2009 kl. 15:00. Á fjórða þúsund manns mættu á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|5245740|Yfir þrjú þúsund á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=19.1.2009|blaðsíða=8}}</ref> Ræðumenn voru Svanfríður Anna Lárusdóttir, sem var atvinnulaus, og [[Gylfi Magnússon]] dósent í viðskiptafræði við Háskóla Íslands.<ref>{{cite web|url=http://www3.hi.is/%7Egylfimag/A_Austurvelli_17-1-09.pdf|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090425050335/http://www3.hi.is/%7Egylfimag/A_Austurvelli_17-1-09.pdf|title=Ræða á Austurvelli 17. janúar 2009|author=Gylfi Magnússon|date=17. janúar, 2009|website=Hi.is|archive-date=25.4.2009}}</ref> Mótmæli fóru fram á sex stöðum á landinu þennan dag: Reykjavík, Ísafirði, Akureyri, Dimmuborgum í Mývatnssveit, Selfossi og Egilsstöðum.<ref>{{cite web|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090417233855/ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item246628/|archive-date= 17.4.2009|website=Ruv.is|date=17. janúar 2009|title=Mótmælt á sex stöðum á landinu|url=http://ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item246628/}}</ref><ref>{{cite web|url=https://larahanna.blog.is/blog/larahanna/entry/774190/|author=Lára Hanna Einarsdóttir|date=18.1.2009|title=Mótmælt víða um land|website=blog.is}}</ref> Samtökin Nýjar raddir sem [[Ástþór Magnússon]] stofnaði til höfuðs Röddum fólksins, efndu til samkomu við Austurvöll sama dag klukkan 15:15. Þar áttu umræður að hefjast með stuttu ávarpi og þá átti orðið að vera laust. Lögreglan mætti á staðinn og fjarlægði sendiferðabíl og annan búnað Nýrra radda. Í framhaldi kærðu Nýjar raddir framgöngu lögreglu.<ref>{{cite web|url=http://lydveldi.blog.is/blog/lydveldi/entry/774223/|title=STJÓRNSÝSLUKÆRA vegna Lögreglunnar í Reykjavík|author=Ástþór Magnússon|website=blog.is|date=17.1.2009}}</ref> <gallery> Image:W14x Protesters 0976.JPG|Hópur heilbrigðisstarfsfólks mótmælir niðurskurði vegna Bankahrunsins. Image:W14x Protesters at Austurvöllur 0993.JPG|Mótmælaskilti þar sem má sjá skrifað „Helvítis fokking fokk!“ og „Ég er ekki þjóðin“. Image:W14x Speaker Gylfi Magnusson 1025.JPG|Gylfi Magnússon. Image:W14x Speaker Svanfridur Anna Larusdottir 1060.JPG|Svanfríður Anna Lárusdóttir. Image:W14x Protesters 1099.JPG|Súpueldhús á Austurvelli. </gallery> === Mótmæli við Alþingishúsið, 20. janúar 2009 === Þriðjudaginn 20. janúar kom Alþingi saman á ný eftir jólafrí og Raddir fólksins höfðu boðað mótmæli af því tilefni. Krafa mótmælenda var að boðað yrði til kosninga sem fyrst. Þingsetning var klukkan 13:00. Þá var hópur mótmælenda mættur á Austurvöll og fjölgaði eftir því sem leið á daginn. Mótmælendur slógu á trommur og hrópuðu slagorðið „Vanhæf ríkisstjórn“. Sturla Jónsson var með gasknúnar flautur sem gáfu frá sér mikinn hávaða.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/20/piparudi_og_handtokur/|title=Piparúði og handtökur við Alþingi|website=Mbl.is|date=20.1.2009}}</ref> Lögreglumenn í óeirðabúningum skipuðu sér framan við Alþingishúsið og í Alþingisgarðinum til að varna mótmælendum inngöngu í Alþingishúsið. Um 20 manns voru handteknir í Alþingisgarðinum og fluttir í bílakjallara Alþingis.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22324/|title=Myndskeið: Þjóðin var í Alþingisgarðinum|website=Mbl.is|date=20.1.2009}}</ref> Mótmælendur á Austurvelli hentu reyksprengjum og súrmjólk á lögregluna sem beitti bæði kylfum og piparúða á mótmælendur.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22325/|title=Myndskeið: Beittu kylfum á mótmælendur|website=Mbl.is|date=20.1.2009}}</ref> Margar rúður í Alþingishúsinu voru brotnar. Töluverður fjöldi mótmælenda hélt áfram trommuslætti eftir að þingmenn hurfu úr þinghúsinu, og um sjöleytið var kveiktur bálköstur norðan við Skálann, viðbyggingu Alþingishússins.<ref name=":2" />{{rp|101}} Í blöðunum var mótmælunum lýst sem mestu mótmælum Íslandssögunnar frá 1949<ref>{{tímarit.is|5245813|Mestu mótmæli frá 1949|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=21.1.2009|blaðsíða=1}}</ref> og farið var að tala um þau sem „byltingu“.<ref>{{tímarit.is|6364164|Janúarbyltingin á Austurvelli|blað=DV|útgáfudagsetning=21.1.2009|blaðsíða=2}}</ref> Fyrr um kvöldið höfðu mótmælendur reynt að kveikja í [[Óslóartréð|Óslóartrénu]] þar sem það stóð en eldurinn hafði slokknað af sjálfu sér.<ref>{{cite web|url=http://www.visir.is/osloartred-fellt-og-brennt/article/2009276463267|title=Oslóartréð fellt og brennt|date=20.1.2009|website=Vísir.is}}</ref> Laust fyrir miðnætti gerðu nokkrir mótmælendur aðra atlögu að trénu með því að klippa á víra sem héldu því uppi. Eftir dágóða stund tókst að fella tréð. Mótmælendur drógu tréð fyrir framan Skálann á Austurvelli<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/21/osloartred_borid_a_balid/|title=Óslóartréð borið á bálið|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Gerðar voru nokkrar tilraunir til þess að kveikja í trénu en erfitt reyndist að fá það til að loga. Það hafðist þó að lokum og bálið logaði lengi þar sem mótmælendur bættu á það eldsmat af nærliggjandi byggingarsvæðum. Um tvöleytið hófu lögregla og slökkvilið að slökkva bálið og aðra elda sem mótmælendur höfðu kveikt á Austurvelli. Aðgerðum lögreglu lauk ekki fyrr en um klukkan 3 um nóttina.<ref name=":2" />{{rp|103}} Nokkrir eftirmálar urðu eftir þessi mótmæli, þar sem [[Geir Jón Þórisson]] hélt því fram í skýrslu lögreglu um mótmælin árið 2012 að þingmenn [[Vinstri græn]]na, [[Steingrímur J. Sigfússon]] og [[Álfheiður Ingadóttir]], hefðu gagnrýnt störf lögreglu í þinghúsinu þennan dag. Hann hélt því líka fram að Álfheiður hefði verið í sambandi við mótmælendur í Alþingisgarðinum fyrr um daginn með farsíma úr þinghúsinu.<ref name=":2" />{{rp|98}} Álfheiður vísaði því á bug að hún hefði stýrt mótmælunum við húsið.<ref>{{cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/alfheidur-oskar-gagna-fra-logreglu|title=Álfheiður óskar gagna frá lögreglu|date=27.2.2012|website=RÚV}}</ref> Þetta varð samt tilefni [[samsæriskenning]]ar um að mótmælin hefðu í raun ekki verið sjálfsprottin heldur skipulögð af Vinstri grænum (sem voru í stjórnarandstöðu) og hafi lyktað með eins konar [[valdarán]]i.<ref>{{cite web|url=https://www.althingi.is/altext/140/03/r29141646.sgml|author=Vigdís Hauksdóttir|title=Ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur stjórnlagaráðs að frumvarpi til stjórnarskipunarlaga|date=29.3.2012|website=Alþingi.is}}</ref><ref>{{cite web|url=https://andriki.is/2010/10/07/fimmtudagur-7-oktober-2010/|title=Fimmtudagur 7. október 2010|date=7.10.2010|website=Andríki}}</ref><ref>{{cite web|url=https://kjarninn.is/skodun/2018-09-18-rytingsstunga-nasistanna-yfirfaerd-island-ii/|author=Þorvaldur Logason|title=Rýtingsstunga nasistanna yfirfærð á Ísland II|date=20.9.2018|website=Kjarninn}}</ref> <gallery> Image:W15 Police 1445.JPG|Mótmælendur slá á fötur upp við lögreglumenn sem standa þétt upp við Alþingishúsið. Image:W15 Protesters 1231.JPG|Reykur vegna blysa og reyksprengja yfir Austurvelli. Image:W15 Protesters 1253.JPG|Lögregla ræðir við mótmælendur. Image:W15 Protesters 1807.JPG|Fólk safnast við bálköstinn um kvöldið. </gallery> === Mótmæli við Stjórnarráðið og Alþingishúsið, 21. janúar 2009 === Daginn eftir þingsetningu mættu mótmælendur á Austurvöll klukkan eitt. Jarðarför átti að vera í Dómkirkjunni klukkan 3 og mótmælendur fluttu sig því að Stjórnarráðinu þar sem mótmælin héldu áfram. Stór hópur lögreglumanna í óeirðabúnaði þurfti að aðstoða ráðherra við að komast þaðan. Mótmælendur veittust að forsætisráðherra, Geir Haarde, þegar hann steig út í ráðherrabílinn og [[Hallgrímur Helgason]] rithöfundur barði með báðum hnefum á húddið á bílnum þegar hann ók frá Stjórnarráðinu í gegnum mannþröngina um klukkan tvö.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22350/|title=Erlendir fjölmiðlar fjalla um atvikið við stjórnarráðið|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref><ref>{{cite web|url=https://www.theguardian.com/world/2009/jan/22/iceland-protests-recession|title=Iceland's coalition struggles to survive protests|date=22.1.2009|author=Valur Gunnarsson|website=The Guardian}}</ref><ref>{{cite web|url=http://news.bbc.co.uk/2/hi/europe/7843327.stm|title=Protesters pelt Iceland PM's car |date=21.1.2009|website=BBC NEWS}}</ref> Eftir það héldu mótmælin áfram nokkra stund en færðust svo aftur inn á Austurvöll. Þar var þögn meðan á jarðarförinni stóð. Dómkirkjuprestur hafði beðið mótmælendur um að hafa hljótt við kirkjuna.<ref>{{tímarit.is|5245874|Aðsúgur gerður að ráðherra|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=22.1.2009|blaðsíða=14}}</ref> Mótmælin héldu svo áfram eftir 4. Lögreglan sló skjaldborg um Alþingishúsið líkt og daginn áður og varð fyrir eggjakasti. Innan dyra hafði boðaður þingfundur hins vegar verið felldur niður. Mótmælendur reyndu að kveikja bál á nokkrum stöðum á Austurvelli en þau voru slökkt jafnharðan.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22337/|title=Myndskeið: Mótmæla aftur í dag|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Klukkan 8 um kvöldið hófst fundur Samfylkingarfélagsins í Reykjavík í [[Þjóðleikhúsið|Þjóðleikhúskjallaranum]]. Þangað hélt stór hópur mótmælenda og kveikt var bál utan við innganginn. Á fundinum ályktaði félagið að slíta bæri stjórnarsamstarfinu við Sjálfstæðisflokkinn.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/21/samthykktu_alyktun_um_stjornarslit/|title=Samþykktu ályktun um stjórnarslit|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Eftir að fundinum lauk héldu mótmælendur aftur á Austurvöll þar sem lögregla varð fyrir grjótkasti og beitti piparúða til að dreifa mannfjöldanum. Piparúðinn kláraðist um miðnætti og tók lögreglan þá til þess bragðs að sprengja [[táragas]]sprengjur í fyrsta sinn frá 1949.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/22/taragasi_beitt_a_austurvelli/|date=22. janúar, 2009|title=Táragasi beitt á Austurvelli|website=Mbl.is}}</ref> Ein örsaga frá þessu kvöldi sem er höfð eftir í bókinni ''Hrunið'' eftir [[Guðni Th. Jóhannesson|Guðna Th. Jóhannesson]] er að svissneski listaverkasafnarinn [[Francesca Thyssen-Bornemisza]] hafi haldið kvöldverðarboð fyrir íslenska myndlistarmenn á veitingastaðnum Við Tjörnina og lyktin af táragasinu borist gestum sem stóðu og drukku kampavín á svölunum.<ref>{{cite journal|author=Benedikt Jóhannesson|year=2009|journal=Skírnir|volume=183|number=2|title=Í skugga hrunsins: Ritdómar|page=519|url=https://timarit.is/gegnir/991008671949706886}}</ref> Thyssen-Bornemisza var áberandi bakhjarl íslenskrar myndlistar á þessum tíma og árin eftir hrun. Eftir að táragasinu var beitt færðu mótmælendur sig aftur að Stjórnarráðinu þar sem hópur lögreglumanna stóð fyrir framan húsið og varð fyrir töluverðu grjótkasti. Um klukkan 2 gerðist það hins vegar að hópur mótmælenda tók sér stöðu framan við lögreglumennina til að verja þá fyrir grjótkastinu og hvetja fólk til að hætta því. Eftir það róuðust mótmælin.<ref name=":2" />{{rp|120}} Næstu daga var kallað eftir því að mótmælendur sýndu andstöðu við ofbeldi með því að auðkenna sig með appelsínugulum lit (sem var vísun í [[Appelsínugula byltingin|appelsínugulu byltinguna]] í Úkraínu 2004-5).<ref>{{tímarit.is|5245941|Mótmæla ofbeldi|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=23.1.2009|blaðsíða=17}}</ref> Sjö lögreglumenn slösuðust í mótmælunum, aðallega út af grjótkasti.<ref name=":2" />{{rp|120}} <gallery> Image:W15a Protesters 1897.JPG|Mótmæli við Stjórnarráðið. Image:W15a Protesters 1919.JPG|Mótmælaskilti við Stjórnarráðið. Image:W15a Protesters 1943.JPG|Hópur mótmælenda við Stjórnarráðið. Image:W15b Protesters 2269.JPG|Lögreglumenn mynda skjaldborg við Alþingishúsið. </gallery> === Mótmæli við Alþingishúsið, 22. janúar 2009 === [[Mynd:W15c Protesters 2580.JPG|thumb|Mótmælendur slá á trommur.]] Á fimmtudeginum var mótmælt sem fyrr og trommur barðar, en mótmælin voru mun friðsamlegri en dagana tvo þar á undan. Áætlað var að 400-500 manns hefðu mætt á Austurvöll. Sumir mótmælendur færðu lögreglumönnum blóm. Ýmis samtök sem höfðu tekið þátt í mótmælunum sendu frá sér yfirlýsingar þar sem ofbeldi gegn lögreglu var fordæmt. Raddir fólksins og ýmsir aðrir hópar boðuðu hlé á mótmælum föstudags- og laugardagskvöld þar sem áfengi og mótmæli færu ekki saman.<ref>{{tímarit.is|5245940|Söngur og rósir á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=23.1.2009|blaðsíða=17}}</ref> Margir mótmælendur auðkenndu sig með appelsínugulum borðum og tóku sér sumir stöðu með lögreglu við þinghúsið. Seinna um kvöldið var lögreglumönnum í óeirðabúnaði skipt út fyrir lögreglumenn í hefðbundnum einkennisbúningi.<ref name=":2" />{{rp|128}} Mótmælin stóðu engu að síður fram yfir 11 um kvöldið. <blockquote>Þrátt fyrir meiðsl á fólki, beinbrotna mótmælendur eftir barsmíðar lögreglu, þrátt fyrir að táragasi hafi verið beitt til að sundra mótmælendum og lögreglumaður dvalið á sjúkrahúsi í skammtímalegu eftir miðvikudaginn létu mótmælendur ekki bilbug á sér finna og mættu aftur í gær, fimmtudaginn 22. janúar, til aðgerða á Austurvelli. Lögreglan virðist spila ''good cop-bad cop'' að hætti bíómynda: nú var Geir Jón á svæðinu og fór þá allt friðsamlega fram. Grímuklæddir og grímulausir höfðu hátt saman, í ró og spekt. Mótmælendur færðu lögreglumönnum blóm og heitt kakó. Einn og einn var tekinn af lögreglu, en það var að mestu gert ofstopalaust. - Nei.<ref>{{cite web|url=http://this.is/nei/?p=3221|website=Nei.|date=23. janúar 2009|title=''Good cop''-dagur á Austurvelli|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090130152753/http://this.is/nei/?p=3221|archive-date=30.1.2009|url-status=dead}}</ref></blockquote> === Sextándi mótmælafundur, 24. janúar 2009 === Sextándi laugardagsfundurinn fór fram 24. janúar klukkan 3 á vegum Radda fólksins. Ræðumenn voru [[Magnús Björn Ólafsson]] blaðamaður, [[Hildur Helga Sigurðardóttir]] blaðamaður, Jakobína Ingunn Ólafsdóttir stjórnsýslufræðingur og [[Guðmundur Andri Thorsson]] rithöfundur. Um það bil 6000 manns tóku þátt í mótmælunum.<ref>{{cite web|url=http://www.ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item247637/|title=Allt að 6000 á Austurvelli í dag|date=24.1.2009|website=RÚV|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090206120317/http://www.ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item247637/|archive-date=6.2.2009}}</ref> Samkvæmt dagbók lögreglu fóru mótmælin vel fram og mun jákvæðari andi en dagana á undan. Margir auðkenndu sig með appelsínugulum lit til að sýna andstöðu við ofbeldi. Aðgerðum lögreglu lauk fyrir 7.<ref name=":2" />{{rp|142}} <gallery> Image:W16 Drummers 02618.JPG|Trommað við Alþingishúsið. Image:W16 Thorvaldur performs 02631.JPG|[[Þorvaldur Þorvaldsson]] trésmiður syngur. Image:W16 Speaker Magnus Björn Olafsson 2682.JPG|Magnús Björn Ólafsson með appelsínugulan borða. Image:W16 Protesters 2687.JPG|Mótmælaskilti í líki umferðarskiltis. Image:W16 Protester 2729.JPG|Mótmælendur á Austurvelli. Appelsínugulur litur er áberandi. </gallery> === Stjórnarslit, 26. janúar 2009 === Föstudaginn 23. janúar hafði Geir H. Haarde, forsætisráðherra, boðað til blaðamannafundar í Valhöll þar sem hann sagði frá því að hann hefði greinst með [[krabbamein]] og hygðist segja af sér formennsku í flokknum.<ref>{{tímarit.is|5246178|Aðdragandi sögulegra slita|blað=Morgunblaðið|höfundur=Una Sighvatsdóttir|útgáfudagsetning=27.1.2009|blaðsíða=15}}</ref> Samfylkingin brást við því með tilboði um [[þjóðstjórn]] undir forsæti [[Jóhanna Sigurðardóttir|Jóhönnu Sigurðardóttur]], þáverandi félagsmálaráðherra. Þetta þótti Sjálfstæðismönnum óaðgengilegt skilyrði og töluðu um ístöðuleysi samstarfsflokksins eftir brotthvarf formannsins, [[Ingibjörg Sólrún Gísladóttir|Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur]], sem greindist með krabbamein í höfði í september 2008.<ref>{{cite web|url=http://mbl.is/mm/frettir/sjonvarp/22438/|title=Ásaka hvert annað um hroka|date=26.1.2009|website=Mbl.is}}</ref><ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/kosning/2009/01/26/sett_fram_til_ad_knyja_fram_stjornarslit/|title=Sett fram til að knýja fram stjórnarslit|date=26.1.2009|website=Mbl.is}}</ref><ref>{{tímarit.is|4020086|Deila um ástæður slitanna|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=27.1.2009|blaðsíða=8}}</ref> Sunnudaginn 25. janúar, tilkynnti þáverandi viðskiptaráðherra, [[Björgvin G. Sigurðsson]], um afsögn sína. Sama dag var tilkynnt að þáverandi forstjóri fjármálaeftirlitsins [[Jónas Fr. Jónsson]] og stjórn þess myndu segja af sér. Með þessu kvaðst Björgvin vera að axla pólitíska ábyrgð sem viðskiptaráðherra á [[Bankahrunið á Íslandi|bankahruninu]]. Mánudaginn 26. janúar sagði [[Jón Sigurðsson (f. 1941)|Jón Sigurðsson]] sig úr bankaráði Seðlabankans.<ref>{{tímarit.is|5246178|Sagði sig úr bankaráði Seðlabanka Íslands|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=27.1.2009|blaðsíða=14}}</ref> Mánudaginn 26. janúar 2009, funduðu Geir H. Haarde og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir í Alþingishúsinu. Á þeim fundi var ákveðið að slíta ríkisstjórnarsamstarfi flokkanna. Að fundi loknum gekk Geir H. Haarde á fund forseta Íslands, [[Ólafur Ragnar Grímsson|Ólafs Ragnars Grímssonar]], á [[Bessastaðir|Bessastöðum]] og baðst lausnar fyrir hönd ráðuneytis síns og ríkisstjórnarinnar.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/kosning/2009/01/26/geir_til_bessastada_klukkan_16/|title=Geir til Bessastaða klukkan 16|date=26.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Lítill hópur mótmælenda fagnaði stjórnarslitunum með trommuslætti á Austurvelli. Nokkru áður var farið að nota heitið „búsáhaldabyltingin“ um mótmælin dagana á undan og eftir stjórnarslitin festist sú orðanotkun í sessi. Dagana á eftir var mynduð [[Fyrsta ráðuneyti Jóhönnu Sigurðardóttur|minnihlutastjórn undir forsæti Jóhönnu Sigurðardóttur]] með þátttöku [[Vinstri græn]]na. [[Framsóknarflokkurinn]] féllst á að verja stjórnina falli með því skilyrði að boðað yrði til kosninga um vorið. [[Alþingiskosningar 2009]] voru svo haldnar í apríl. Eitt nýtt framboð, [[Borgarahreyfingin]], spratt beinlínis upp úr mótmælunum á Austurvelli og fékk fjóra þingmenn í kosningunum.<ref>{{tímarit.is|5249027|Borgarahreyfingin - þjóðin á þing|blað=Morgunblaðið|höfundur=Þór Saari|útgáfudagsetning=17.3.2009|blaðsíða=19}}</ref> <gallery> Image:W16a Protester 02999.JPG|Mótmælandi á Austurvelli. Image:W16a Bessastadir 03017.JPG|Sjónvarpsfólk bíður komu forsætisráðherra til Bessastaða. Image:W26a Geir H. Haarde arrives 03030.JPG|Geir H. Haarde kemur til Bessastaða. Image:W16a Resignation 3041.JPG|Geir H. Haarde tilkynnir fjölmiðlum afsögn sína. </gallery> === Sautjándi mótmælafundur, 31. janúar 2009 === Sautjándi laugardagsfundur Radda fólksins var haldinn 31. janúar og kynntur sem „sigurhátíð“.<ref>{{tímarit.is|5246507|Sautjándi mótmælafundurinn|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=2.2.2009|blaðsíða=7}}</ref> Um 2000 manns mættu á fundinn. Þjóðkórinn söng ættjarðarlög. Ræðumenn voru Viðar Hreinsson bókmenntafræðingur, [[Katrín Snæhólm Baldursdóttir]] myndlistarkona og Viðar Þorsteinsson heimspekingur. Um kvöldið voru tónleikar á skemmtistaðnum NASA við Austurvöll undir yfirskriftinni „Búsáhaldaboogie“. Þar komu fram [[Mug­i­son]], [[Sudd­en We­ather Change]], [[Reykja­vík (hljómsveit)|Reykjavík]], [[XXX Rottweilerhundar]] og [[Jeff Who]].<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/folk/frettir/2009/01/31/sigurhatid_radda_folksins_a_austurvelli/|title=Sigurhátíð Radda fólksins á Austurvelli|date=31.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> <gallery> Image:W17 Chorus of the Nation 3322.JPG|Þjóðkórinn. Image:W17 Katrin Snæholm Baldursdottir speaker 3389.JPG|Katrín Snæhólm Baldursdóttir. Image:W17 Protesters 3402.JPG|Hörður Torfason í hópi mótmælenda. </gallery> === Fleiri mótmælafundir í kjölfar Bankahrunsins === Næstu mánuði héldu laugardagsfundir áfram á vegum Radda fólksins, þótt mun færri mættu á flesta þeirra en áður. Krafa mótmælenda var að stjórn Seðlabanka Íslands myndi víkja.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/02/07/thyskir_sparifjareigendur_i_hopi_motmaelenda/|title=Þýskir sparifjáreigendur í hópi mótmælenda|date=7.2.2009|website=Mbl.is}}</ref> Þetta breyttist þegar fyrstu samningarnir vegna [[Icesave]]-reikninganna litu dagsins ljós, en fjölmenn mótmæli vegna þeirra voru sumarið 2009, meðal annars á vegum aðgerðahópsins [[InDefence]].<ref>{{tímarit.is|5260731|„Hvar er forsetinn með öll sín sambönd?“|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=14.8.2009|blaðsíða=2|höfundur=Sigurður Bogi Ævarsson}}</ref> Alls urðu laugardagsfundir Radda fólksins fleiri en 30.<ref>{{cite web|url=https://www.visir.is/g/2009495068878/raddir-folksins-a-austurvelli-i-dag|title=Raddir fólksins á Austurvelli í dag|date=20.6.2009|website=Vísir.is}}</ref> Allt árið 2010 var mótmælt vegna uppgjörs [[húsnæðislán]]a og [[gengislán]]a almennings. Þessi mótmæli náðu hámarki 4. október 2010 þegar allt að 7.000 mættu á Austurvöll,<ref name=":2" />{{rp|233}} bál voru kveikt og flugeldar sprengdir.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2010/10/04/metfjoldi_a_austurvelli/|title=Metfjöldi á Austurvelli|author=Baldur Arnarsson|date=4.10.2010|website=Mbl.is}}</ref> == Mótmælendur == [[Mynd:W06 Protesters 08446.JPG|Mannfjöldinn á Austurvelli|thumb|right|Mannfjöldi á Austurvelli 15. nóvember 2008 þegar talið var að 6.000 manns hefðu mætt til að mótmæla.]] Þótt mótmælaaðgerðir frá hausti 2008 fram að falli ríkisstjórnarinnar í janúar 2009 hafi verið misvel sóttar, er ljóst að mörg þúsund manns tóku þátt í mótmælum um allt land þessa mánuði. Mótmælendur voru síður en svo einsleitur hópur og margir nefndu að þarna hefði komið saman þverskurður af þjóðinni.<ref>{{cite web|url=https://kjarninn.is/skodun/2016-04-15-motmaelin-og-stora-samhengid/|title=Mótmælin og stóra samhengið|date=15. apríl 2016|author=Jón Gunnar Bernburg|website=Kjarninn}}</ref><ref>{{cite web|url=https://www.sarpur.is/Adfang.aspx?AdfangID=550928|title=Spurningaskrá 112 Kreppan, hrunið og Búsáhaldabyltingin: Kona fædd 1956|website=Sarpur: Þjóðhættir|date=2010-1-59|útgefandi=Þjóðminjasafn Íslands}}</ref> Margir höfðu tapað sparnaði við fall bankanna og sáu myntkörfulán sín margfaldast, margt starfsfólk í byggingageiranum og fjármálageiranum missti vinnuna þegar leið á haustið, og heilbrigðisstarfsfólk sá fram á stórfelldan niðurskurð. Allt gaf þetta fólki tilefni til að mæta á Austurvöll og láta í sér heyra. Mótmælin urðu líka vettvangur til þess að afla sér upplýsinga um Bankahrunið þegar efnahagsleg óvissa var áberandi og landsmenn kölluðu á frekari skýringar. Samkvæmt íslensku kosningarannsókninni sem var gerð eftir [[Alþingiskosningar 2009]], sögðust 17% svarenda hafa tekið þátt í mótmælum í kjölfar Bankahrunsins og 70% sögðust hafa verið hlynnt mótmælunum.<ref name="evaheida">{{cite conference|title=Búsáhaldabyltingin: Pólitískt jafnræði og þátttaka almennings í mótmælum|author=Eva Heiða Önnudóttir|conference=Þjóðarspegillinn|year=2011|page=39|url=https://skemman.is/handle/1946/10251}}</ref> Rannsóknin sýndi að ekki var mikill munur á þeim sem tóku þátt og þeim sem ekki tóku þátt hvað varðar menntun og tekjur, en hvatar á borð við áhuga á stjórnmálum, að telja sig vinstra megin við miðju í stjórnmálum og að telja mikla hagsmuni vera í húfi, voru lykilástæður þátttöku. Önnur rannsókn sem var gerð á handahófskenndu 609 manna úrtaki á höfuðborgarsvæðinu sýndi að 25% eða fjórðungur íbúa tók þátt í einhverjum mótmælum á Austurvelli í janúar 2009.<ref name="konnun" /><ref>{{cite journal|title=Economic Crisis and Popular Protest in Iceland, January 2009: The Role of Perceived Economic Loss and Political Attitudes in Protest Participation and Support|author=Jón Gunnar Bernburg|journal=Mobilization: An International Quarterly|year=2015|volume=20|number=2|pages=231–252|doi=10.17813/1086-671X-20-2-231}}</ref> Niðurstöður sýndu að fólk sem var óánægt með lýðræðið og taldi vera spillingu í stjórnmálum, sérstaklega vinstrisinnað fólk, var mun líklegra til að mæta og taka þátt í mótmælunum.<ref name="konnun">{{cite conference|title=Hverjir tóku þátt í Búsáhaldabyltingunni?|author=Jón Gunnar Bernburg, Berglind Hólm Ragnarsdóttir, Sigrún Ólafsdóttir|conference=Þjóðarspegillinn|year=2010|url=https://skemman.is/handle/1946/6856}}</ref> Þau sem að höfðu neikvæðar væntingar um framtíðarstöðu sína og lífskjör voru 15 sinnum líklegri til að sækja mótmælin reglulega, burtséð frá því hver þáverandi lífskjör þeirra voru. Þeir landsmenn sem skilgreindu sig lengst til [[Vinstristefna|vinstri]] voru 50 sinnum líklegri til þess að mæta ítrekað á mótmælin en þeir sem skilgreindu sig lengst til [[Hægristefna|hægri]]. Vantraust á stjórnmálakerfinu hafði líka áhrif; fólk sem bar lítið traust til stjórnmálakerfisins var 6 sinnum líklegra til að mæta á mótmælin. Fólk sem taldi að það væru ójöfn tækifæri í landinu vegna spillingar var miklu líklegra til þess að taka ítrekað þátt í mótmælunum á Austurvelli. Ef hámarks- og lágmarksgildi í mælingunni eru skoðuð, voru þau sem mældust hæst 150 sinnum líklegri til þess að mæta ítrekað en þau sem mældust lægst.<ref name="konnun" /> === Aðgerðahópar === [[Mynd:W15 090120-DSC01585.JPG|thumb|Trommusláttur við Alþingishúsið 20. janúar 2009 með Sigurð Harðarson úr Andspyrnu fremstan í flokki. Mótmælaskilti frá Neyðarstjórn kvenna eru áberandi.]] Í kjölfar efnahagshrunsins urðu til hópar fólks sem hafði áhyggjur af ástandinu og vildu leggja sitt af mörkum til að freista þess að hafa áhrif. Búsáhaldabyltingin, efnahagskreppan og viðbrögð hinna ýmsu ríkisstjórna við henni, höfðu þau áhrif að fjöldi nýrra grasrótarhreyfinga og stjórnmálaflokka varð til næstu ár á eftir. * [[Raddir fólksins]] voru samtök sem vildu ná saman fólki til þess að mótmæla á friðsaman hátt. Samtökin, með [[Hörður Torfason|Hörð Torfason]] í broddi fylkingar, héldu vikuleg mótmæli á Austurvelli frá 11.október til og með 27.júní 2009 auk annarra funda þar sem fjöldi ólíkra ræðumanna kom fram. * [[Mótmælasamtökin Nýir tímar]] voru undir forystu [[Kolfinna Baldvinsdóttir|Kolfinnu Baldvinsdóttur]] og stóðu að fyrstu mótmælunum á Austurvelli ásamt Röddum fólksins, og fyrsta „þjóðfundinum“ á Arnarhóli 1. desember, ásamt Borgarahreyfingunni. * [[Neyðarstjórn kvenna]] var femínískur aðgerðahópur sem var stofnaður í október 2008. Þær stóðu fyrir ýmsum aðgerðum sem voru áberandi í mótmælunum á Austurvelli. * [[Andspyrna (hreyfing)|Andspyrna]] var hreyfing anarkista stofnuð af Sigurði Harðarsyni seint á 10. áratugnum. Hreyfingin stóð fyrir fjölbreyttum aðgerðum auk virkrar þátttöku í mótmælunum á Austurvelli. * [[Borgarahreyfingin]] - þjóðin á þing var upphaflega regnhlífarsamtök ýmissa hópa sem höfðu tekið þátt í mótmælunum. Árið 2009 var stofnaður stjórnmálaflokkur með sama nafni upp úr hreyfingunni. Merki flokksins var appelsínugul slaufa, sem var vísun í tákn andstöðu við ofbeldi í mótmælunum í janúar það ár. * [[InDefence]] voru samtök sem stofnuð voru í kjölfar þess að [[ríkisstjórn Bretlands]] kyrrsetti eignir [[Landsbankinn|Landsbankans]] í Bretlandi til að tryggja innistæður breskra sparifjáreigenda 8. október 2008. Samtökin höfðu sig mest í frammi í mótmælum vegna [[Icesave]]-samninganna sumarið 2009. * [[Hagsmunasamtök heimilanna]] voru stofnuð 15.janúar 2009. Markmið þeirra var að taka á brýnum fjárhagsvanda heimilanna sem skapaðist í kjölfar efnahagshrunsins og að forða heimilunum í landinu frá ósanngjarnri eignaupptöku, óbærilegum skuldaklyfjum og upplausn. Samtökin voru áberandi í mótmælum gegn lögum um uppgjör lána árið 2010. == Aðgerðir lögreglu == [[Image:W15a Protesters 1894.JPG|thumb|Lögreglumenn í óeirðabúningum við Stjórnarráðið 21. janúar 2009.]] Lögreglan á Íslandi fékk sérhannaðan [[óeirðalögregla|óeirðabúnað]] árið 2002 í tengslum við NATO-fund á Íslandi þar sem var búist við mótmælum. Verklagsreglur um [[mannfjöldastjórnun]] voru gefnar út í apríl 2002. Ekki reyndist þörf á þeim viðbúnaði, en lögreglan ákvað að viðhalda þeirri þjálfun sem fram hafði farið og halda áfram að verða sér úti um nauðsynlegan búnað. Íslenska lögreglan þurfti lítið að beita sér vegna mótmæla fyrr en árið 2005 þegar vörubílstjórar mótmæltu olíugjöldum og sköttum. Í mars 2008 brutust aftur út [[mótmæli vörubílstjóra á Íslandi 2008|mótmæli vörubílstjóra]] þar sem óeirðabúnaður var notaður, meðal annars [[piparúði]]. Þegar bankakerfið á Íslandi hrundi var búist við því að almenningur myndi gera áhlaup á bankana og að mögulega gætu brotist út [[óeirðir]]. [[Stefán Eiríksson]] lögreglustjóri lögreglu höfuðborgarsvæðisins (LRH) kallaði saman yfirlögregluþjóna og aðstoðarlögreglustjóra sunnudaginn eftir Bankahrunið. Þar ræddu þeir meðal annars um það sem gæti komið upp; til dæmis viðbrögð almennings ef [[greiðslukort]]afyrirtæki lokuðu og mögulega seðlaþurrð hjá bönkunum. Yfirstjórn LRH ákvað að lögreglan reyndi í lengstu lög að forðast valdbeitingu við störf sín við að halda aftur af mótmælendum, heldur reyna að ræða frekar við skipuleggjendur mótmælanna. Handtökur yrðu ekki framkvæmdar nema ómögulegt væri að koma ró á mannskapinn og þá ef líkamlegu ofbeldi væri beitt gegn lögreglumönnum eða öðrum.<ref name=":2" /> === Skýrsla um aðgerðir lögreglu í mótmælunum === [[Geir Jón Þórisson]] skrifaði árið 2012 skýrsluna „Samantekt á skipulagi lögreglu við mótmælin 2008-2011“ að beiðni Stefáns Eiríkssonar. Á þessu tímabili var Geir Jón starfandi yfirlögregluþjónn og kom að undirbúningi aðgerða. Skýrslan er ein mikilvægasta heimildin um aðgerðir lögreglu í mótmælunum.<ref name=":2" /> Skýrslan rekur stefnu og ákvarðanatöku lögreglustjóra höfuðborgasvæðisins sem og samantekt á einstaka mótmælum. Í lok skýrslunnar koma svo tölfræðiupplýsingar sem sýna meðal annars fjölda lögreglumanna sem tóku þátt í starfi á vettvangi mótmælanna. Skýrslan byggist aðallega á gögnum og skráningum úr dagbók lögreglu fyrir hvern dag sem mótmæli voru. Farið var yfir umfjöllun fjölmiðla og þannig aflað upplýsinga um gagnrýni á lögregluna.<ref name=":2" /> Varðandi skipulagið kom fram að lögreglumönnum var raðað í átta manna flokka undir stjórn flokkstjóra. Fjöldi aðgerðahópa tók mið af áætluðum fjölda mótmælenda og því hvort menn töldu að átök myndu brjótast út. Fram kemur í skýrslunni að notast hafi verið við aðferðafræði mannfjöldastjórnunar. Því hafi einstaklingsframtak lögreglumanna ekki verið fyrir hendi og auðveldara að tryggja öguð og markviss vinnubrögð. Í skýrslunni kemur vel fram það mikla álag sem var á lögreglumönnum vegna mótmælanna. Þá kom líka fram að lögregla var stundum of fáliðuð og vanmat umfang væntanlegra mótmæla, til dæmis á gamlársdag 2008. Helsta tölfræði sem kom fram í skýrslunni var eftirfarandi: * Fjöldi aðgerða lögreglu vegna mótmæla sem er lýst í skýrslunni voru 138. * Samtals störfuðu 4.714 lögreglumenn í öllum mótmælunum, margir komu við sögu oftar en einu sinni. * Ætla má að heildartímafjöldi sem lögregla var við störf tengdum mótmælum hafi verið um 26.656,5 klst. * Áætlaður kostnaður LRH vegna mótmæla á fyrrgreindu tímabili er 65-70 milljónir króna. Einn mótmælenda sem nefndur er í skýrslunni, [[Eva Hauksdóttir]], óskaði eftir að fá aðgang að henni. Eftir nokkra rekistefnu kvað úrskurðarnefnd upplýsingamála upp úr með að skýrslan skyldi afhent.<ref>{{cite web|url=http://www.unu.is/urskurdir/nr/8292|title=541/2014. Úrskurður frá 8. október 2014|vefsíða=Stjórnarráð Íslands}}</ref><ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2014/10/19/eva_hauks_faer_adgang_ad_skyrslu_geirs_jons/|title=Eva Hauks fær aðgang að skýrslu Geirs Jóns|date=19.10.2014|website=Mbl.is}}</ref> Skýrslan var afhent fjölmiðlum 24. október 2014. Ein­tökin voru síðar inn­kölluð eftir að í ljós kom að hægt var að sjá afmáðan text­a. Skýrslan inniheldur viðkvæmar persónuupplýsingar um 75 einstaklinga. Alls kvörtuðu fimm til Persónuverndar vegna birtingar skýrslunnar<ref>{{cite web |url=https://www.personuvernd.is/efst-a-baugi/urskurdir-og-alit/2014/greinar/nr/1873 |title=Geymd eintak |access-date=2017-03-09 |archive-date=2014-11-06 |archive-url=https://web.archive.org/web/20141106094059/http://www.personuvernd.is/efst-a-baugi/urskurdir-og-alit/2014/greinar/nr/1873 |url-status=dead }}</ref><ref>{{cite web|url=http://stundin.is/frett/geir-jon-braut-log-vid-gerd-busahaldaskyrslunnar/|title=Lögreglustjórar brutu gegn mótmælendum|author=Áslaug Karen Jóhannsdóttir|date=4.3.2015|website=Stundin}}</ref> og einn aðili kærði Geir Jón Þórisson vegna ummæla í henni.<ref>{{cite web|url=https://www.visir.is/g/2014141039872/f/f/skodanir|date=30.10.2014|title=Skýrsla Geirs Jóns: "Sýnir að lögreglan stundar forvirkar rannsóknaraðgerðir“|author=Hjörtur Hjartarson|website=Vísir.is}}</ref> == Eftirmæli == Búsáhaldabyltingin hefur þótt umdeilt viðfangsefni. Fræðimenn hafa ólíkar skoðanir, deilt um mikilvægi hennar, arfleið og afleiðingar. Hún hefur einnig verið bitbein í pólítískri umræðu á ýmsum vettvangi. === Opinber umræða === * Una Sighvatsdóttir fréttamaður skrifaði grein í ''Morgunblaðið'' í október 2009 sem bar heitið „Búsáhaldabylting í andarstlitrunum“ þar sem hún sagði frá byltingunni og stiklaði á stóru um helstu vendipunkta í atburðarrásinni sem átti sér fyrri hluta árs 2009.<ref>{{tímarit.is|5263927|Búsáhaldabylting í andarslitrunum|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=2. október 2009|blaðsíða=18-19|höfundur=Una Sighvatsdóttir}}</ref> * Í maí 2012 gerð [[Árni Johnsen]] lítið úr Búsáhaldabyltingunni og sagði í umræðu á Alþingi um þjóðaratkvæðagreiðslu um nýja stjórnaskrá:<ref>{{cite web|url=http://www.althingi.is/altext/140/05/r18110741.sgml|title=Ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur stjórnlagaráðs að frumvarpi til stjórnarskipunarlaga: Árni Johnsen (S)|date=18. maí 2012|author=Árni Johnsen|website=Alþingi.is}}</ref> <blockquote>Hér varð engin búsáhaldabylting og það vita allir sem fylgdust með. Hér varð bylting þar sem þingmenn úr hópi Vinstri grænna höfðu samið við þingmenn úr hópi Samfylkingar um að skapa upplausn til að Samfylkingin gæti vikið úr ríkisstjórn með Sjálfstæðisflokki og farið undir sæng með Vinstri grænum.</blockquote> * [[Egill Helgason]] bloggaði í október 2012 um Reykjavíkurbréf ''[[Morgunblaðið|Morgunblaðsins]]'' þar sem lítið var gert úr búsáhaldabyltingunni og aðdraganda hennar. Hann var afar ósáttur eftir lestur bréfsins sem hann taldi vera tilraun til að endurskrifa söguna.<ref name="silfrid">{{cite web|url=https://www.dv.is/eyjan/2012/10/7/ad-endurskrifa-soguna/|title=Silfur Egils: Að endurskrifa söguna|date=7.10.2012|author=Egill Helgason|website=Eyjan.is}}</ref> * Á tíu ára afmæli Bankahrunsins skrifaði Sunna Kristín Hilmarsdóttir fréttaskýringu sem nefnist „Tíu ár frá hruni: Sáu í hvað stefndi eftir Kryddsíldarmótmælin“ á Vísi.is.<ref>{{cite web|url=Tíu ár frá hruni: Sáu í hvað stefndi eftir Kryddsíldarmótmælin|author=Sunna Kristín Hilmarsdóttir|date=1. október 2018|website=Vísir.is}}</ref> Þar ræddi hún við Jón Gunnar Bernburg félagsfræðing, Sólveigu Önnu Jónsdóttur formann Eflingar, og Arnar Rúnar Marteinsson varðstjóra hjá lögreglunni. * Á tíu ára afmæli falls ríkisstjórnar Samfylkingar og Sjálfstæðisflokks birti Ríkisútvarpið fréttaskýringu eftir Brynjólf Þór Guðmundsson undir yfirskriftinni „Tíu ár liðin frá búsáhaldabyltingunni“.<ref>{{cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/tiu-ar-lidin-fra-busahaldabyltingunni|title=Tíu ár liðin frá búsáhaldabyltingunni|date=20. janúar 2019|website=RÚV}}</ref> === Bækur === Skrifaðar hafa verið þó nokkrar bækur sem fjalla um búsáhaldabyltinguna. Bækurnar eru að mörgu leiti ólíkar og fjalla um hinar ýmsu hliðar byltingarinnar þrátt fyrir að þær fjalli í grunninn um sama efni. * ''Búsáhaldabyltingin – sjálfsprottin eða skipulögð?'' kom út árið 2013 og er höfundur hennar [[Stefán Gunnar Sveinsson]] sagnfræðingur og blaðamaður. Höfundur reynir að skýra hvernig mótmælin komu til. Bókin er byggð á skýrslum og og viðtölum fremur en fræðilegum kenningum. Að lokum reynir höfundur að svara spurningunni sem varpað er fram í titli bókarinnar.<ref>http://hrunid.hi.is/sagasidferdi/busahaldabyltingin/</ref> * ''Economic Crisis and Mass Protest – The Pots and Pans Revolution in Iceland'' er bók eftir [[Jón Gunnar Bernburg]], prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands sem kom út 2016. Í bókinni skýrir höfundur frá því hvernig efnahagskreppan leiddi til fjöldamótmæla á árunum 2008 og 2009. Bókina byggir höfundur á þriggja ára rannsóknarvinnu þar sem hann tók viðtöl mótmælendur, skoðaði orðræðu í samfélaginu ásamt því að skoða gögn lögreglu. Þá eru mótmælin sett í samhengi við önnur nýleg fjöldamótmæli sem hafa átt sér stað víða um heim.<ref>https://www.routledge.com/Economic-Crisis-and-Mass-Protest-The-Pots-and-Pans-Revolution-in-Iceland/Bernburg/p/book/9781472425478</ref> * ''Útistöður'' er skrifuð af [[Margrét Tryggvadóttir|Margréti Tryggvadóttir]] bókmenntafræðingi og kom út árið 2014. Í bókinni lýsir hún eigin þáttöku í mótmælunum sem leiddu svo til setu hennar á Alþingi vorið 2009. Í bókinni er atburðarrásin rakin frá bankahruninu eins og höfundur upplifði þann tíma. Bókin er fjölbreytt og tekur á mörgum af hitamálunum í íslenskri pólitík eins og [[Icesave]] og umsókn um aðild Íslands að [[ESB]].<ref>http://hrunid.hi.is/sagasidferdi/utistodur/</ref> === Fræðigreinar === * Ingólfur V. Gíslason rannsakaði mótmælin og gaf í kjölfarið út greinina „Lögreglan og Búsáhaldabyltingin“ sem kom út árið 2014. Í greininn leitar hann skýringa á því hversu friðsamleg mótmælin voru miðað við stærðargráðu þeirra. Hann tók viðtal við 13 lögreglumenn sem stóðu vaktina í mótmælunum.<ref>{{cite journal|author=Ingólfur Gíslason|year=2014|title=Lögreglan og búsáhaldabyltingin|journal=Íslenska þjóðfélagið|volume=5|number=2|pages=5-18|url=https://vefsafn.is/is/20220121170206mp_/https://www.thjodfelagid.is/index.php/Th/article/view/66/53}}</ref> * [[Njörður Sigurjónsson]] gaf út árið 2015 greinina „Hávaði búsáhaldabyltingarinnar“ um aðferðir sem mótmælendur beittu í Búsáhaldabyltingunni. Greinin kom út í ''Ritinu - tímariti Hugvísindastofnunar''.<ref name="havadi" /> === Ýmislegt === Árið 2012 var höggmyndin „Svarta keilan, minnisvarði um borgaralega óhlýðni“ eftir spænska myndlistarmanninn [[Santiago Sierra]], sett upp á Austurvelli, gegnt Alþingishúsinu. Verkið á að minna á mikilvægi [[borgaraleg réttindi|borgaralegra réttinda]],<ref>{{cite web|url=https://safneign.listasafnreykjavikur.is/is/verk/H-153|website=Listasafn Reykjavíkur|title=Svarta keilan, minnisvarði um borgaralega óhlýðni}}</ref> en sumir hafa kosið að túlka það sem eins konar minnisvarða um Búsáhaldabyltinguna.<ref>{{tímarit.is|5777218|Svarta keilan tákn um ofbeldi á helgum stað|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=4.10.2012|blaðsíða=2}}</ref> Margir stjórnmálamenn hafa lýst sig andvíga staðsetningu verksins, meðal annars [[Sturla Böðvarsson]] sem þá var [[forseti Alþingis]] sem taldi það reist Alþingi til háðungar, og [[Bergþór Ólason]] þingmaður Miðflokksins sem taldi það merki um sundrungu.<ref>{{cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2022-06-16-svarta-keilan-er-a-rettum-stad|title=Svarta keilan er á „réttum stað“|date=16.6.2022|author=Björn Malmquist|website=RÚV}}</ref> == Tengt efni == * [[Öskra]] * [[Mótmæli 2009-2010]] == Heimildir == {{reflist}} == Tenglar == * [https://hrunid.hi.is/ Hrunið, þið munið - Ráðstefnuvefur og gagnabanki] * [https://www.sarpur.is/Spurningaskra.aspx?ID=531350 Þjóðháttasafn Þjóðminjasafns Íslands; Spurningaskrá 2010-1: Kreppan, hrunið og Búsáhaldabyltingin] {{Hrunið}} [[Flokkur:Efnahagskreppan á Íslandi 2008–2009]] [[Flokkur:Mótmæli á Íslandi]] {{bots|deny=InternetArchiveBot}} ljhb4c3n0gyutzjeypybfufiulxt25j 1890931 1890930 2024-12-08T17:49:16Z Akigka 183 /* Opinber umræða */ 1890931 wikitext text/x-wiki [[Mynd:W15_Protesters_1217.JPG|thumb|Mótmælendur berja á dósir og pottlok á mótmælum 20. janúar 2009.]] [[Mynd:Althingi IMF protest.jpg|thumb|right|Mótmæli við Alþingishúsið í nóvember 2008. Búið er að koma fyrir skilti á svölum hússins sem á stendur „Til sölu (kr) $ 2,100.000.000“ og „IMF Selt“.]] '''Mótmælin á Íslandi í kjölfar efnahagskreppunnar 2008''', betur þekkt sem '''Búsáhaldabyltingin''', voru fjölmenn [[mótmæli]], sem hófust í kjölfar [[Bankahrunið á Íslandi|falls íslensku bankanna]] [[haust]]ið [[2008]]. Boðað var til mótmæla í sömu viku og bankarnir féllu. Í kjölfarið á þeim mótmælum var farið að skipuleggja svokallaða ''laugardagsfundi'' á [[Austurvöllur|Austurvelli]], auk annarra funda og aðgerða á meðal almennings. Mótmælin náðu hámarki í janúar 2009 og lyktaði með því að [[Annað ráðuneyti Geirs H. Haarde|ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar]] féll. Búsáhaldabyltingin er kennd við það að margir þátttakendur börðu sleifum á potta, pottlok og dósir til að skapa takt,<ref name="havadi" /> um leið og þeir sungu [[slagorð]] á borð við „vanhæf ríkisstjórn!“. Skilti með slagorðum eins og „Nýtt lýðveldi“, „Vér mótmælum öll“ og „Helvítis fokking fokk“ voru lýsandi fyrir andrúmsloftið á mótmælunum. Kröfur mótmælenda voru að stjórn [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankans]] og [[Ríkisstjórn Íslands|ríkisstjórnin]] skyldu víkja þar sem þær væru rúnar trausti almennings. Kannanir sýndu að um fjórðungur íbúa höfuðborgarsvæðisins tók þátt í mótmælum í janúar 2009 og að mótmælin nutu víðtæks stuðnings landsmanna.<ref name="konnun" /><ref name="evaheida" /> Tveir hópar voru áberandi við skipulagningu mótmæla í byrjun: [[Mótmælasamtökin Nýir tímar]] undir forystu [[Kolfinna Baldvinsdóttir|Kolfinnu Baldvinsdóttur]] fjölmiðlakonu og [[Raddir fólksins]] undir forystu [[Hörður Torfason|Harðar Torfasonar]] tónlistarmanns. Áherslur þessara tveggja hópa voru ólíkar þar sem Nýir tímar vildu leggja áherslu á pólitíska þáttinn á meðan Raddir fólksins voru óflokkspólitísk samtök. Þekktustu mótmælafundirnir voru laugardagsfundir Radda fólksins á Austurvelli þar sem fjöldi fólks flutti ávörp, en aðgerðir fóru fram víðar, meðal annars við [[Stjórnarráð Íslands|Stjórnarráðið]], [[Þjóðleikhúsið]] og Lögreglustöðina við Hlemm. Átök mótmælenda og [[óeirðalögregla|óeirðalögreglu]] fóru stigvaxandi eftir því sem leið á mótmælin og náðu hámarki þegar Alþingi kom saman eftir jólafrí 20. janúar 2009. Líkt og Bankahrunið sjálft hefur Búsáhaldabyltingin oft verið pólitískt deiluefni. Í opinberri umræðu hefur mótmælendum verið lýst sem „múg“<ref name="silfrid" /> og mótmælunum sem „skrílslátum“.<ref>{{cite web|url=https://heimildin.is/blogg/gudmundur/bylting-ea-skrilslti/|title=Bylting eða skrílslæti?|author=Guðmundur Gunnarsson|date=16. október 2018|website=Heimildin}}</ref> Sumir gengu svo langt að halda því fram að Búsáhaldabyltingin hafi verið [[valdarán]] þar sem [[Vinstri grænir]], sem þá voru í stjórnarandstöðu, hafi efnt til mótmælanna til að steypa lögmætri ríkisstjórn af stóli. Þetta var sérstaklega áberandi í deilum um drög [[Stjórnlagaþing á Íslandi 2011|stjórnlagaráðs að nýrri stjórnarskrá]] 2012.<ref>{{cite web|url=https://www.althingi.is/thingstorf/thingmalalistar-eftir-thingum/ferill/140/636/?ltg=140&mnr=636|title=Ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur stjórnlaga­ráðs að frum­varpi til stjórnarskipunarlaga|date=28.03.2012|website=Alþingi.is}}</ref> Eftir [[Árásin á Bandaríkjaþing 2021|árásina á Bandaríkjaþing 2021]] vildu sumir Sjálfstæðismenn líkja henni við Búsáhaldabyltinguna, sérstaklega atvikið þegar [[nímenningarnir|hópur mótmælenda]] hugðist mótmæla á áhorfendapöllum Alþingis 8. desember 2008 og lenti í átökum við lögreglu og þingverði.<ref>{{cite web|url=https://www.visir.is/g/20212059457d/sjalf-staedis-menn-vilja-leggja-bus-a-halda-byltingu-og-a-rasina-a-thinghusid-i-bandarikjunum-ad-jofnu|title=Sjálf­stæðis­menn vilja leggja bús­á­halda­byltingu og á­rásina á þinghúsið í Bandaríkjunum að jöfnu|date=11. janúar 2021|website=Vísir.is|author=Jakob Bjarnar}}</ref> == Atburðarásin == === Neyðarlögin og bankahrunið, 6. október 2008 === {{aðalgrein|Neyðarlögin}} [[Lausafjárkreppan 2007-2008]] olli því að bankar og aðrar fjármálastofnanir víða um heim urðu gjaldþrota. Stærst þessara gjaldþrota var gjaldþrot [[Lehman Brothers]] í september 2008, sem varð til þess að [[millibankalán]] stöðvuðust tímabundið. Það olli aftur greiðsluerfiðleikum íslenskra banka sem voru með stór [[kúlulán]] á gjalddaga og gátu nú ekki endurfjármagnað þau með nýjum lánum. [[Glitnir banki]] var fyrstur íslensku bankanna sem lenti í erfiðleikum og hratt af stað atburðarás sem leiddi til [[Bankahrunið á Íslandi|gjaldþrots allra þriggja stærstu íslensku bankanna]] og setningu [[neyðarlögin|neyðarlaga]] 6. október 2008. Af því tilefni ávarpaði forsætisráðherra, [[Geir H. Haarde]], landsmenn í beinni útsendingu í sjónvarpi og útvarpi: {{tilvitnun2|Á hinum pólitíska vettvangi, jafnt sem annars staðar, er mikilvægt að slíðra sverðin við þessar aðstæður. Miklu skiptir að við sýnum bæði stillingu og yfirvegun þá erfiðu daga sem nú fara í hönd, látum ekki hugfallast og styðjum hvert annað með ráðum og dáð. Á þann hátt, með íslenska bjartsýni, æðruleysi og samstöðu að vopni, munum við standa storminn af okkur. Guð blessi Ísland.|höfundur=Geir H. Haarde (6. október 2008)}} Setning neyðarlaganna og ávarp forsætisráðherra gerðu almenningi á Íslandi ljóst að fjármálakerfið væri að hrynja með [[Efnahagskreppan á Íslandi 2008-2011|alvarlegum afleiðingum]] fyrir íslenskt efnahagslíf. === Samstöðutónleikar á Austurvelli, 8. október 2008 === Tveimur dögum eftir setningu neyðarlaganna, eða þann 8. október 2008, boðaði [[Bubbi Morthens]] til samstöðutónleika á [[Austurvöllur|Austurvelli]] um hádegið undir yfirskriftinni „Krónan er fallin“.<ref>{{tímarit.is|3634868|Bubbi þjappaði saman þjóðinni|blað=24 stundir|útgáfudagsetning=9. október 2008|blaðsíða=30}}</ref><ref>{{tímarit.is|4201399|Ládeyða á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=9.10.2008|blaðsíða=42}}</ref> Um 1000-1500 manns mættu og allt gekk vel fyrir sig.<ref name=":2" /> Mikið var um fjölskyldufólk með börn, og margir að maula á nesti á meðan tónleikunum stóð. Hljómsveitin [[Buff (hljómsveit)|Buff]] lék með Bubba auk þess sem rapparinn [[Poetrix]] kom fram. Bubbi flutti meðal annars nýtt lag sem hann hafði samið kvöldið áður og hét „Ein stór fjölskylda“. Lagið samdi hann fyrir þennan samstöðufund, en það var frumflutt á [[Rás 2]] um morguninn og svo stuttu síðar á [[Bylgjan|Bylgjunni]]. === Fyrstu mótmælin, 10. október 2008 === Fjórum dögum eftir setningu neyðarlaganna, eða föstudaginn 10. október, var boðað til fyrstu mótmælanna á samskiptamiðlinum [[Facebook]] vegna þess ástands sem skapast hefði við fall bankanna. Fólk var hvatt til að mæta á [[Arnarhóll|Arnarhól]] til að krefjast þess að [[Davíð Oddsson]] seðlabankastjóri segði af sér.<ref name=":0">{{cite book|author=Stefán Gunnar Sveinsson|year=2013|title=Búsáhaldabyltingin: Sjálfsprottin eða skipulögð?|location=Reykjavík|publisher=Almenna bókafélagið}}</ref> Samkvæmt frétt [[Reuters]]-fréttastofunnar mættu um 200 manns á mótmælin.<ref name=":0" /> Síðar færðu mótmælendur sig að [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankanum]]. Allt gekk vel fyrir sig á meðan mótmælunum stóð.<ref name=":2">{{cite report|author=Geir Jón Þórisson|date=30. júní 2012|title=Samantekt á skipulagi lögreglu við mótmælin 2008 til 2011|url=https://rafhladan.is/handle/10802/11046|publisher=Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu}}</ref> Nokkrir mótmælendur urðu ósáttir við það þegar einn úr þeirra hópi fór að syngja „[[Internationalinn]]“ (alþjóðlegt baráttulag [[kommúnismi|kommúnista]]). Sumir létu sig hverfa í kjölfarið þar sem þeir töldu mótmælin vera orðin „of rauð“.<ref name=":0" /> Skipuleggjendum var í kjölfarið ráðlagt að hafa meiri fyrirvara á mótmælunum, sleppa „Nallanum“ og kaupa almennilegt [[gjallarhorn]].<ref name=":0" /> === Samstöðufundur á Ingólfstorgi, 17. október 2008 === Þann 17. október 2008 hélt leikarinn [[Karl Ágúst Úlfsson]] samstöðufund á [[Ingólfstorg]]i. Þetta voru ekki mótmæli heldur [[trommuhringur]] til að sýna að þegar hver og einn leggur fram það sem hann hefur fram að færa þá ná allir að spila saman.<ref name="havadi">{{cite journal|author=Njörður Sigurjónsson|year=2015|title=Hávaði búsáhaldabyltingarinnar|journal=Ritið|volume=15|number=3|pages=137-159|url=https://timarit.is/page/6565669?iabr=on}}</ref> Honum fannst þjóðin þurfa mest á því að halda á þessum erfiðu tímum, að finna að við eigum öll hagsmuna að gæta og að allir þyrftu að leggjast á eitt til að komast á réttan kjöl. Karl Ágúst stóð að samstöðufundinum ásamt fyrirtækinu Practical.<ref>{{Tímarit.is|4008901|Trommað í takt|útgáfudagsetning=18. október 2008|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=1}}</ref> === Annar mótmælafundur, 18. október 2008 === Annar mótmælafundurinn var boðaður klukkan 3, laugardaginn 18. október 2008. Þessi fundur var mun betur skipulagður en sá fyrsti og notaðist við hljóðkerfi og lítið færanlegt svið sem [[Reykjavíkurborg]] útvegaði og komið var fyrir við [[Landsímahúsið]] á [[Austurvöllur|Austurvelli]], líkt og á samstöðutónleikum Bubba 10 dögum fyrr. Aðstandendur voru Hörður Torfason, Kolfinna Baldvinsdóttir, [[Dr. Gunni]] og Andri Sigurðsson. Líkt og á fyrsta fundinum var helsta krafan afsögn seðlabankastjóra. Ræðumenn á fundinum voru [[Þráinn Bertelsson]], rithöfundur,<ref>[http://www.youtube.com/watch?v=RB13PYRcVvE YouTube: Ræða Þráins Bertilssonar 18. október, 2008]</ref> [[Þorvaldur Gylfason]], prófessor við Háskóla Íslands,<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2008/10/thg181008.pdf Raddir fólksins: Ræða - Þorvaldur Gylfason 18. október, 2008.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> [[Ragnheiður Gestsdóttir]], rithöfundur, [[Biggi Veira|Birgir Þórarinsson]], tölvunarfræðingur og tónlistarmaður, og Kolfinna Baldvinsdóttir, fjölmiðlakona. <gallery> Image:W02 Hördur Torfason Organizer.JPG|Hörður Torfason Image:W02 Protesters 07933.JPG Image:W02 Protesters Auturvöllur 07942.JPG Image:W02 Collection 07946.JPG Image:W02 Austurvöllur 07957s.JPG </gallery> === Þriðji mótmælafundur, 25. október 2008 === Þriðji mótmælafundurinn var haldinn laugardaginn 25. október 2008. Nokkur fjöldi safnaðist saman á Austurvelli þar sem [[Einar Már Guðmundsson]], rithöfundur, [[Guðmundur Gunnarsson]], formaður Rafiðnaðarsambandsins, og [[Jón Baldvin Hannibalsson]], fyrrverandi ráðherra, héldu ræður. Eftir fundinn var farið í mótmælagöngu að [[Ráðherrabústaðurinn|Ráðherrabústaðnum]] þar sem hrópað var „brennum bankana!“ um leið og fáni [[Landsbankinn|Landsbankans]] var brenndur. === Fjórði mótmælafundur, 1. nóvember 2008 === Fjórði laugardagsfundurinn var haldinn á Austurvelli laugardaginn 1. nóvember 2008. Í þetta sinn var mótmælaganga frá [[Hlemmur|Hlemmi]] yfir á Austurvöll. Fjórir vörubílar óku á undan göngunni og þeyttu flautur. [[Sturla Jónsson]], einn af forystumönnum í [[mótmæli vörubílstjóra á Íslandi 2008|mótmælum vörubílstjóra]] fyrr þetta sama ár, var einn ræðumanna. Aðrir ræðumenn voru Pétur Tyrfingsson sálfræðingur, Lárus Páll Birgisson sjúkraliði, Ernesto Ortiz veitingamaður, Óskar Ástþórsson leikskólakennari og Birgir Þórarinsson tónlistarmaður. Allt fór vel fram og var áætlaður fjöldi 1000-1500 manns.<ref>{{tímarit.is|4009688|Á annað þúsund mótmæltu|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=2.11.2008|blaðsíða=1}}</ref> Dúkka var hengd upp á hliðið í Austurstræti.<ref name=":2" /> === Fimmti mótmælafundur, 8. nóvember 2008 === [[Image:W05 Buags flag 8282.JPG|thumb|Bónusfáninn á Alþingishúsinu.]] Fimmti laugardagsfundurinn var haldinn 8. nóvember 2008. Ræðumenn voru Ragnheiður Gestsdóttir rithöfundur, Sigurbjörg Árnadóttir fyrrverandi fréttamaður RÚV í Finnlandi, Arndís Björnsdóttir kennari og Einar Már Guðmundsson rithöfundur.<ref>[http://www.youtube.com/watch?v=8nKnTc7DV8U YouTube: Ræða - Einar Már Guðmundsson 8. nóvember, 2008.]</ref> Þetta voru fjölmennustu mótmælin til þessa en samkvæmt lögreglu voru á fjórða þúsund manns mætt á Austurvöll þar sem mótmælin höfðu verið boðuð.<ref name=":2" /> Skömmu eftir að mótmælin hófust klifraði mótmælandi ([[Haukur Hilmarsson]]) upp á þak [[Alþingishúsið|Alþingishússins]] og dró [[Bónus (verslun)|Bónus]]fána að húni á fánastöng hússins. Lögreglumenn fóru á bak við húsið til að gæta að honum og nokkur fjöldi mótmælanda safnaðist þar saman í kjölfarið. Þegar fánamaðurinn kom niður reyndi lögregla að handtaka hann, en mótmælendur komu í veg fyrir það og hann slapp. Mótmælin færðust þá aftur inn á Austurvöll þar sem mótmælendur köstuðu skyri og eggjum í Alþingishúsið. Talsverður hiti var í fólki og átti lögreglan á köflum í basli með að halda aftur af mótmælendum.<ref name=":2" /><ref>{{tímarit.is|4010083|Á fjórða þúsund mótmælti|blað=Vísir|útgáfudagsetning=9. nóvember 2008|blaðsíða=4}}</ref> Frásagnir af ástandinu þennan dag voru mismunandi. Daníel Sigurbjörnsson sagði í viðtali í ''[[Morgunblaðið|Morgunblaðinu]]'' 10. nóvember:<blockquote>„Ástandið var mun alvarlegra í portinu en fjölmiðlar hafa sagt frá. Lögreglumenn voru þar í hættu; þeir kallaðir öllum illum nöfnum og margsinnis hótað lífláti [...] Ég fór inn í portið þegar maðurinn birtist uppi á þaki með Bónusfánann. Þegar einn lögreglumaðurinn ætlaði upp stigann gerði maður í portinu sig líklegan til að kippa honum aftur niður og það hefði valdið stórslysi. Mér tókst einhvern veginn að hindra manninn og var kallaður öllum illum nöfnum fyrir vikið og grýttur með eggjum, jógúrt og tómötum. Ástandið var mun alvarlegra en menn gera sér grein fyrir. Mér fannst öryggi mínu ógnað þrátt fyrir að hafa aðeins ætlað að taka þarna nokkrar myndir fyrir sjálfan mig.“<ref name=":4">{{tímarit.is|4203627|Margmenni við mótmæli á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|höfundur=Halldór Armand Ásgeirsson|útgáfudagsetning=10 nóvember 2008|blaðsíða=8}}</ref></blockquote> [[Ingvar Á. Þórisson]] kvikmyndagerðamaður sagði í ''Morgunblaðinu'' sama dag:<blockquote>„Sá sem strengdi upp Bónus-fánann uppskar mikið lof fyrir og í kjölfarið safnaðist fólk saman inni í portinu þar sem stiginn var. Þar voru aðeins þrír lögreglumenn. Maður heyrði seinna meir að það voru einhverjir tuddar þarna tilbúnir í slagsmál við lögregluna en ég held nú að það hafi verið lítil hætta á því að þau yrðu. Ég tel að það sé langt í að hér sjóði eitthvað upp úr.“</blockquote> Hann taldi lögregluna hafa brugðist vel við mótmælunum. „Ég var þarna fremst og fannst lögreglan bregðast hárrétt við. Þeir voru ekki með neinar brynsveitir og létu ekki æsa sig upp í neitt.“<ref name=":4" /> Á þessum mótmælum mætti [[Gunnar Már Pétursson]] myndlistarmaður í fyrsta sinn með skilti sem á stóð slagorðið „Helvítis fokking fokk!“.<ref>{{cite web|url=https://www.flickr.com/photos/johannesgunnar/3013903904/in/album-72157609177016624|author=Jói Gunnar|website=Flickr|title=Helvítis Fokking Fokk!|date=8.11.2008}}</ref> Þetta átti eftir að verða nokkurs konar einkennisslagorð Búsáhaldabyltingarinnar sem lýsti óánægju án þess að setja fram stefnu eða kröfu um breytingar. <gallery> Image:W05 Speaker Ragnheidur Gestsdottir 08323.JPG|Ragnheiður Gestsdóttir. Image:W05 Protesters Austurvöllur 08325.JPG|Mótmælendur með skilti. </gallery> === Sjötti mótmælafundur, 15. nóvember 2008. === Sjötti laugardagsfundurinn var haldinn 15. nóvember 2008. Ræðumenn voru [[Andri Snær Magnason]] rithöfundur,<ref>{{cite web|archive-url=https://vefsafn.is/is/20130402175817mp_/http://raddirfolksins.info/wp-content/uploads/2009/01/asm151108.pdf|url=http://raddirfolksins.info/wp-content/uploads/2009/01/asm151108.pdf|archive-date=2.4.2013|title=Hugsjónin Ísland|author=Andri Snær Magnason|date=15.11.2008|website=Raddir fólksins}}</ref> Viðar Þorsteinsson heimspekingur<ref>{{cite web|archive-url=https://vefsafn.is/is/20130402175817mp_/http://raddirfolksins.info/wp-content/uploads/2009/01/vth151108.pdf|url=http://raddirfolksins.info/wp-content/uploads/2009/01/vth151108.pdf|archive-date=2.4.2013|title=Ræða Viðars Þorsteinssonar á Austurvelli 15. nóv 2008|author=Viðar Þorsteinsson|date=15.11.2008|website=Raddir fólksins}}</ref> og [[Kristín Helga Gunnarsdóttir]] rithöfundur. Lúðrasveit Íslands undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum. Taldi lögregla að um 6000 manns hefðu mætt á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|4204103|Vaxandi styrkur mótmæla|útgáfudagsetning=17.11.2008|blaðsíða=4|blað=Morgunblaðið}}</ref> <blockquote>Mikill hiti var í fundarmönnum og ljóst að fólk krefst aðgerða. Þúsundir manna öskruðu já háum rómi þegar Hörður Torfason, tónlistarmaður og skipuleggjandi mótmælanna, spurði fólk hvort það vildi stjórn Seðlabankans burt. Sömu sögu var að segja þegar hann spurði hvort fólk vildi stjórn Fjármálaeftirlitsins, spillingaröflin og ríkisstjórnina burt. Þúsundraddað já kvað við. Rétt eins og fólk krafðist kosninga í vor með háværu já-svari.<ref>{{cite web|url=http://www.dv.is/frettir/2008/11/15/serfraedingur-i-ad-gelda-og-svaefa/|archive-url=https://vefsafn.is/is/20130502181530/http://www.dv.is/frettir/2008/11/15/serfraedingur-i-ad-gelda-og-svaefa/|website=DV.is|date=15. nóvember, 2008|title=Sérfræðingur í að gelda og svæfa|archive-date=2.5.2013}}</ref></blockquote> Eftir fundinn kastaði fólk eggjum, skyri og klósettrúllum í Alþingishúsið. Kveikt var í klósettrúllu á tröppum hússins, en lögreglan slökkti eldinn.<ref>{{tímarit.is|4010468|Kröfðust lýðræðis|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=16.11.2008|blaðsíða=6}}</ref> Um kvöldið voru vel sóttir samstöðutónleikar í [[Laugardalshöll]] þar sem íslenskt tónlistarfólk bauð til ókeypis tónleika. Meðal flytjenda voru [[Stuðmenn]], [[Buff (hljómsveit)|Buff]], [[Ný dönsk]], [[Ragnheiður Gröndal]], [[Lay Low]], [[Sálin hans Jóns míns (hljómsveit)|Sálin hans Jóns míns]], [[Baggalútur]] og [[HAM (hljómsveit)|Ham]].<ref>{{tímarit.is|4204139|Hlýleg stemning á samstöðutónleikum|útgáfudagsetning=17.11.2008|blað=Morgunblaðið|blaðsíða=40}}</ref> <gallery> image:W06 Speaker Vidar Thorsteinsson 08339.JPG|Viðar Þorsteinsson image:W06 Protesters 08361.JPG|Mótmælaskilti Image:W06 Andri Snær Magnason Speaker 08345.JPG|Andri Snær Magnason </gallery> === Sjöundi mótmælafundur, 22. nóvember, 2008. === Sjöundi laugardagsfundurinn var haldinn 22. nóvember 2008. Ræðumenn voru Sindri Viðarsson sagnfræðinemi, [[Katrín Oddsdóttir]] laganemi og [[Gerður Pálmadóttir]], atvinnurekandi í Hollandi. Lúðrasveit Íslands undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum og [[Hjalti Rögnvaldsson]] las baráttuljóð. <blockquote>Katrín sagði meðal annars ríkisstjórnina hafa brotið mannréttindi Íslendinga þegar skrifað var undir lánabeiðni til Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Þá væri það ekki ákvörðun þeirra Ingibjargar Sólrúnar og Geirs Haarde hvort gengið yrði til kosninga, eins og þau hafa sagt ekki tímabært. Hún lauk máli sínu með hrópunum "Góðir Íslendingar, við látum ekki kúga okkur" og uppskar mikinn fögnuð viðstaddra." <ref>{{tímarit.is|4010848|Mótmælendur gerast háværari|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=23. nóvember, 2008|blaðsíða=2}}</ref></blockquote> Eftir fundinn var aðgerðahópurinn [[Neyðarstjórn kvenna]] með gjörning þar sem styttan af Jóni Sigurðssyni var klædd í bleikan kjól.<ref>{{cite web|url=https://www.visir.is/g/2008435809d/jon-sigurdsson-klaeddur-i-kjol|title=Jón Sigurðsson klæddur í kjól|dags=22.11.2008|website=Vísir.is}}</ref> <gallery> Image:W07 Band2.JPG|Lúðrasveit Íslands leikur Image:W07 Hjalti Rögnvaldsson 08679.JPG|Ljóðalestur Hjalti Rögnvaldsson Image:W07 Protesters 8727.JPG|Mótmælendur með skilti sem á stendur „Vér mótmælum öll“ Image:W07 Katrin Oddsdottir speaker 08700.JPG|Katrín Oddsdóttir flytur erindi Image:W07 Protesters 8713.JPG|Mótmælendur </gallery> === Áhlaup á lögreglustöðina, 22. nóvember 2008 === {{aðalgrein|Áhlaupið á lögreglustöðina við Hverfisgötu 22. nóvember 2008}} Föstudaginn 21. nóvember var [[Haukur Hilmarsson]] handtekinn af lögreglunni fyrir að hafa klifrað upp í byggingarkrana í tengslum við mótmæli [[Saving Iceland]] á [[Kárahnúkavirkjun|Kárahnjúkum]] árið 2005. Margir töldu að tilgangur handtökunnar væri sá einn að taka hann úr umferð fyrir mótmælin um helgina.<ref>{{cite web|url=http://this.is/nei/?p=893|title=Lögregla tekur mótmælanda úr umferð|website=Nei.|date=22.11.2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090130162516/http://this.is/nei/?p=893|archive-date=30.1.2009}}</ref> Í ræðu sinni á laugardagsmótmælunum daginn eftir fordæmdi Hörður Torfason handtökuna og hvatti viðstadda til að fylkja liði að lögreglustöðinni á Hverfisgötu þar sem Haukur var í haldi. Milli 500 og eitt þúsund manns söfnuðust saman fyrir utan lögreglustöðina þar sem slagorðin „Út með Hauk! Inn með Geir!“ voru hrópuð. Mannfjöldinn braut sér leið í gegnum útidyr hússins, en var hrakinn frá af lögregluliði í óeirðabúningum sem beitti piparúða. Fimm þurftu að leita sér aðhlynningar á slysavarðstofu og erlendis var fjallað um atburðinn eins og óeirðir. Um klukkan 18:00 bárust þær fréttir að Hauki hefði verið sleppt úr haldi og að óþekktur aðili hefði greitt fyrir hann sektina sem hann var handtekinn fyrir að hafa ekki greitt.<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/skyringar/frettaskyringar/nr/89|author=Ásgeir H. Ingólfsson|title=Grátið eggjarauðutárum|website=Smugan|archive-url=https://vefsafn.is/is/20110106122642/http://www.smugan.is/skyringar/frettaskyringar/nr/89|archive-date=1.1.2011}}</ref><ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/11/22/fanganum_sleppt/|title=Fanganum sleppt|website=mbl.is|date=22.11.2008}}</ref> === Útifundur og borgarafundur, 24. nóvember 2008 === Mánudaginn 24. nóvember stóðu [[BSRB]] og fleiri samtök fyrir útifundi á Ingólfstorgi undir yfirskriftinni „Verjum velferðina“. Þar var borin upp vantrauststillaga á ríkisstjórnina og Alþingi og nokkrir fóru inn á þingpalla. Um 1000 manns voru á torginu og allt gekk vel fyrir sig. Um kvöldið var fjölmennur [[opinn borgarafundur]] í [[Háskólabíó]]i, en þar gekk líka allt vel fyrir sig.<ref name=":2" /> Sýnt var frá fundinum í beinni útsendingu á [[RÚV]]. Á þeim fundi mælti [[Ingibjörg Sólrún Gísladóttir]] hin fleygu orð „Þið eruð ekki þjóðin“ við lítinn fögnuð viðstaddra.<ref>{{tímarit.is|4011594|Góð vika/slæm vika|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=56|útgáfudagsetning=29.11.2008}}</ref> === Áttundi mótmælafundur, 29. nóvember 2008 === Áttundi laugardagsfundurinn var haldinn 29. nóvember 2008. Ræðumenn í þetta sinn voru [[Illugi Jökulsson]] rithöfundur,<ref>{{cite web|url=http://www.dv.is/blogg/tresmidja/2008/11/29/gerum-thad-theirra/|title=Gerum það án þeirra|website=DV.is/blogg: Ræða|author=Illugi Jökulsson|date=29.11.2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20100326161528/http://www.dv.is/blogg/tresmidja/2008/11/29/gerum-thad-theirra/|archive-date=26.3.2010}}</ref> Kristín Tómasdóttir frístundaráðgjafi, og [[Stefán Jónsson (f. 1964)|Stefán Jónsson]] leikstjóri.<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/pistlar/raedur/nr/183|title=Stefán Jónsson á Austurvelli 29. nóvember 2008|author=Stefán Jónsson|date=29.11.2008|archive-date=2008-12-04|archive-url=https://web.archive.org/web/20081204013021/http://smugan.is/pistlar/raedur/nr/183|access-date=2024-11-18|url-status=bot: unknown}}</ref> Á fimmta þúsund manns mættu á fundinn, þrátt fyrir kulda, og góð stemning var í hópnum.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/forsida/2008/11/29/segir_goda_stemningu_a_motmaelafundi/|vefsíða=mbl.is|date=29. nóvember, 2008|title=Segir góða stemningu á mótmælafundi|archive-date=6.10.2017|archive-url=https://vefsafn.is/is/20171006173230/http://www.mbl.is/frettir/forsida/2008/11/29/segir_goda_stemningu_a_motmaelafundi/}}</ref> Þátttakendum bauðst að undirrita „uppsagnarbréf“ handa völdum ráðamönnum.<ref>{{tímarit.is|4011987|Ráðamönnum sagt upp|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=30. nóvember 2008|blaðsíða=1}}</ref> === Mótmæli við Stjórnarráðið og Seðlabankann, 1. desember 2008 === [[Mynd:W08_Protesters_Arnarhóll_9424.JPG|thumb|Mótmælendur á Arnarhóli.]] Mánudaginn 1. desember 2008 (fullveldisdaginn) mætti hópur mótmælanda fyrir utan [[Stjórnarráð Íslands|Stjórnarráðið]]. [[Eva Hauksdóttir]] fór þar fremst í flokki ásamt átta manns. Hélt fólkið á svörtum og rauðum fánum. Eva Hauksdóttir fór með ýmiss konar þulur og særingar ásamt því að hópurinn kastaði kjötstykkjum á Stjórnarráðið og á grasblettinn þar fyrir framan. Eftir um hálfa klukkustund fór hópurinn í átt að [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankanum]]. Eva Hauksdóttir fór með lögreglumanni að afgreiðsluborði bankans og óskaði eftir því að fá að hitta [[Davíð Oddsson]] Seðlabankastjóra. Nokkur hópur af mótmælendum hafði komið sér fyrir í anddyrinu ásamt Evu og var farið að láta ófriðlega. [[Lögregla|Lögreglan]] vísaði fólkinu út. Í framhaldinu fór Eva til fundar við Davíð Oddson. Eftir fundinn kom [[Eva Hauksdóttir|Eva]] út með brúðu í líki Davíðs og framdi þar gjörning sem gekk út á að bera Davíð úr bankanum. Á [[Arnarhóll|Arnarhóli]] höfðu um 1000 manns safnast saman þegar mest var. Þar höfðu [[Borgarahreyfingin]] og [[Mótmælasamtökin Nýir tímar]] hvatt fólk til að koma saman á þjóðfundi um fullveldið. Síðar tók fólk að streyma þaðan að [[Seðlabanki|Seðlabankanum]]. Þegar hópurinn hafði náð áfangastað var ástandið orðið mjög eldfimt og nokkrir mótmælendur komnir á þak bankans. Margt fólk safnaðist fyrir í anddyrinu sem varð til þess að lögreglan gaf skipun um að rýma anddyrið. Þetta var gert nokkrum sinnum með litlum árangri sem varð til þess að lögreglan hótaði að nota [[Piparúði|piparúða]] á mótmælendur. Það kom þó aldrei til þess þar sem lögreglan átti samtal við mótmælendur sem töluðu um þeir vildu fara út með einhverri reisn og helst ekki fyrr en eftir einhvern tíma. Þá voru þau fyrirmæli gefin út til aðgerðahópa lögreglu að beita ekki neinni hörku við að koma mótmælendum út. Ágætlega gekk hjá lögreglu að koma fólkinu út en þó voru um 100 manns sem ekki vildu fara. Lögreglan gerði þá samkomulag við mótmælendur að ef þeir myndu bakka með sína lögreglumenn þá myndu mótmælendur fara út. Þetta gekk eftir og tókst lögreglu að rýma anddyrið án þess að til átaka kæmi.<ref name=":2" /> === Níundi mótmælafundur, 6. desember 2008 === Níundi mótmælafundurinn var haldinn laugardaginn 6. desember 2008. Ræðumenn voru [[Gerður Kristný]] rithöfundur og Jón Hreiðar Erlendsson fyrrum vörubílstjóri. Lúðrasveit Íslands undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum. Um 1500 manns sóttu fundinn, en þar boðaði Hörður Torfason upphaf „skyndiaðgerða“: <blockquote>Um 1.500 manns sóttu mótmælafund vegna efnahagsástandsins á Austurvelli í gær. Skipuleggjandi boðar til aðgerða með klukkustundar fyrirvara í vikunni. MÓTMÆLI Það er ekki nóg að halda mótmælafundi einu sinni í viku. Nú taka við skyndiaðgerðir. <ref>[http://vefblod.visir.is/index.php?s=2629&p=66525 Fréttablaðið 7. desember, 2008. Boða skyndiaðgerðir.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> Stöð 2 Kvöldfréttir.<ref>[http://vefmidlar.visir.is/?channelID=&programID=d93d6ddc-f3df-4c27-90e2-28d49738f306&mediaSourceID=fbf147c6-d35e-4e1f-afe5-83fa8b4abb8f&mediaClipID=7f98a25e-45ce-4eb3-a65a-1213e38650b5 Stöð 2 6. desember, 2008. Kvöldfréttir]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref></blockquote> Fundurinn var boðaður kl. 14:00. Fáir mættu á mótmælin í byrjun eða um 200-300 manns. [[Lögreglan á Íslandi|Lögreglan]] fylgdist með ákveðnum einstaklingum sem mest voru áberandi á mótmælunum við Seðlabankann þann 1. desember. Um klukkan 15:00 sást til tveggja pilta klifra upp á svalir fyrir ofan inngang Alþingishússins með skilti sem á stóð „Elskaðu land þitt“ og tilvísun í netslóð sem vísaði á sönglag á netinu. Eftir að þeir voru búnir að koma upp skiltinu fóru þeir niður. Stóðu mótmælin yfir til klukkan 15:31 og þegar mest var voru um 1000 manns á mótmælunum samkvæmt lögreglu. Eftir að mótmælunum lauk urðu nokkrir einstaklingar eftir á svæðinu og klukkan 16:02 kölluðu lögreglumenn lið sitt til baka en lögreglan hafði fylgst grant með mótmælunum sem fóru fram án átaka.<ref name=":2" /> Dreifimiðum var dreift á mótmælunum þar sem boðað var til nýrra mótmæla þann 8. desember á Austurvelli. Fyrirsögn dreifimiðanna var „TÍMI FYRIR AÐGERÐIR“ og stóð þar að þau mótmæli yrðu „annað stig“ í baráttu mótmælenda fyrir breytingum sem felast meðal annars í því að „raunverulega framkvæma þær ágætu hugmyndir sem fram hafa komið og hvernig megi ná fram réttlætinu. Ekki láta þig vanta, vertu með í aðgerðum gegn yfirvaldinu, vertu með í Byltingunni!“.<ref name=":2" /> === Mótmæli í Alþingishúsinu, 8. desember 2008 === {{aðalgrein|Nímenningarnir}} Mánudaginn 8. desember 2008 freistaði hópur um 30 mótmælenda þess að komast á palla Alþingis. Þingverðir og lögregla meinuðu fólkinu að komast á þingpalla. Níu úr þessum hóp voru síðar ákærð fyrir árás á sjálfræði Alþingis. Í ákæru sem þeim var birt 1. mars segir að fólkið sé ákært fyrir: <blockquote>... brot gegn valdstjórninni, almannafriði og allsherjarreglu og húsbrot með því að hafa, þann 8. desember 2008, ásamt hópi óþekktra manna, í heimildarleysi ruðst inn í Alþingishúsið við Austurvöll meðan á þingfundi stóð. ... Með háttsemi sinni rufu ákærðu friðhelgi Alþingis og starfsfrið auk þess sem öryggi Alþingis var hætta búin.<ref>{{cite web |url=http://www.rvk9.org/2010/05/21/ak%c3%a6rurnar-a-hendur-nimenningunum/ |title=rvk9.org, stuðningssíða nímenninganna. sótt 29. september 2010 |access-date=2010-10-01 |archive-date=2011-02-01 |archive-url=https://web.archive.org/web/20110201050856/http://www.rvk9.org/2010/05/21/ak%C3%A6rurnar-a-hendur-nimenningunum/ |url-status=dead }}</ref></blockquote> Tveir mótmælendanna komust upp á áhorfendapalla Alþingis, Snorri Páll Jónsson Úlfhildarson og óþekkt kona. Áður en hann var dreginn niður náði Snorri að hrópa af pöllunum: {{tilvitnun2|Þetta hús þjónar ekki tilgangi sínum lengur, drullið ykkur út.<ref>{{cite web|url=http://attac.is/index.php?option=com_content&view=article&id=109:raeea-solveigar-jonsdottur-a-austurvelli-15-mai-2010|website=attac.is|title=Ég ákæri ykkur. Ræða Sólveigar Jónsdóttur á Austurvelli 15. maí 2010|author=Sólveig Jónsdóttir|date=15. maí 2010|access-date=2010-10-01|archive-date=2016-03-05|archive-url=https://web.archive.org/web/20160305102100/http://attac.is/index.php?option=com_content&view=article&id=109:raeea-solveigar-jonsdottur-a-austurvelli-15-mai-2010|url-status=dead}}</ref>}} Hópur sem kallaði sig „Aðgerð Aðgerð“ lýsti yfir ábyrgð á aðgerðunum. Til nokkurra átaka kom fyrir utan þinghúsið þegar félagar hinna handteknu reyndu að frelsa þá úr klóm lögreglu. Lögreglan var með sérstakan viðbúnað á lögreglustöðinni við Hverfisgötu af ótta við sams konar umsátursástand og 22. nóvember. Ekki kom þó til þess.<ref>{{tímarit.is|6449496|„Út, út, drullið ykkur út“|blað=DV|útgáfudagsetning=9.12.2008|blaðsíða=8|höfundur=Atli Már Gylfason}}</ref> === Mótmæli við Ráðherrabústaðinn, 9. desember 2008 === Nokkrir tugir manns komu saman við [[Ráðherrabústaðurinn|Ráðherrabústaðinn]] við [[Tjarnargata|Tjarnargötu]] til að mótmæla ríkisstjórnarfundi sem þar fór fram, þriðjudaginn 9. desember. Hópurinn stillti sér upp í götunni og kom þannig í veg fyrir að ráðherrarnir kæmust að húsinu frá Tjarnargötu. Ráðherrarnir gengu þá inn bakdyramegin í gegnum garðinn ofan við húsið, frá [[Suðurgata|Suðurgötu]]. Eftirfarandi tilkynning var send út vegna aðgerðarinnar: <blockquote>Pólitísk aðgerð, 9.desember 2008, við Ráðherrabústaðinn við Tjarnargötu: Við, fólkið, komum í veg fyrir inngöngu inn í Ráðherrabústaðinn við Tjarnargötu og stöðvum þar með áframhaldandi valdníðslu ráðamanna. Peningar hafa stýrt fólki á kostnað réttinda þeirra og ráðamenn og þeirra klíkur hafa hagrætt fjármagni eftir eigin hagsmunum. Sú hagræðing hefur ekki skilað sér í réttlátu samfélagi, réttlátum heimi. Tími aðgerða er runninn upp, því réttlátt samfélag er ekki einungis mögulegt, heldur er það skylda okkar að berjast fyrir því!<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/frettir/frettir/nr/290|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090220132513/www.smugan.is/frettir/frettir/nr/290|archive-date=20.2.2009|title=Ráðherrum varnað inngöngu|website=Smugan|date=9. desember 2008}}</ref></blockquote> Tveir voru handteknir fyrir að hlýða ekki tilmælum lögreglu.<ref>{{cite web|url=http://logregla.is/displayer.asp?cat_id=1040&module_id=220&element_id=13128|title=Tveir mótmælendur handteknir|website=Lögregluvefurinn|date=9 desember 2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090424114011/http://www.logregla.is/displayer.asp?cat_id=1040&module_id=220&element_id=13128|archive-date=24.4.2009}}</ref> Í ''Morgunblaðinu'' var því slegið föstu að mótmælendur við Ráðherrabústaðinn væri sami „[h]ópur mótmælenda sem efndi til mótmæla í Alþingishúsinu [8. desember]“.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/12/09/motmaeli_vid_radherrabustadinn/|title=Mótmæli við Ráðherrabústaðinn|website=Mbl.is|date=9. desember 2008|retrieved=4. október 2010}}</ref> === Tíundi mótmælafundur, 13. desember 2008 === Tíundi laugardagsfundurinn var haldinn á Austurvelli 13. desember 2008. Um 1000 manns mættu á fundinn og sýndu samstöðu með 17 mínútna þögn í stað ræðuhalda. Á Akureyri tóku um 150 manns þátt í mótmælum undir yfirskriftinni „Virkjum lýðræðið“.<ref>{{tímarit.is|4015159|Lögreglan gaf fólki kakóbolla|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=4|útgáfudagsetning=14.12.2008}}</ref> <gallery> Image:W10 Hördur Torfason organizer 9761.JPG|Tíunda vikan og tíu útikerti við Alþingishúsið. Image:W10 Protesters 9755.JPG|Mótmælaskilti. Image:W10 Protesters 9825.JPG|Neyðarstjórn kvenna. </gallery> === Mótmæli við bankana, 17. desember 2008 === Boðuð mótmæli miðvikudaginn 17. desember áttu að hefjast kl. 9:00 við Austurvöll og þaðan átti að halda í bankana. Strax kl. 09:17 voru um 30 mótmælendur komnir inn á skrifstofur [[Landsbankinn|Landsbankans]] í [[Kirkjustræti]], flestir grímuklæddir og var óskað eftir aðstoð lögreglu við að koma þeim út. Hópurinn hélt þá í Landsbankann við [[Austurstræti]]. Þá hafði mótmælendum fjölgað í um 50 manns. Þau komu sér fyrir á 2. hæð hússins og stóð viðveran til um kl. 10:00 eða þar til ákveðið var að fara að Landsbankanum við Laugaveg 77. Þegar komið var í bankann skipti hópurinn sér í tvo minni hópa. Einn hópurinn fór á skrifstofurnar og hinn hélt til í afgreiðslusal. Eftir skamma stund yfirgáfu mótmælendur bankann og fóru á kaffihús [[Hljómalind]]ar við Laugarveg.<ref name=":2" /> Fólkið mótmælti meðal annars ráðningu [[Tryggvi Jónsson|Tryggva Jónssonar]] fyrrverandi aðstoðarforstjóra [[Baugur Group|Baugs]] til Landsbankans og hrópaði slagorðið „Borgið ykkar skuldir sjálf“.<ref>{{tímarit.is|4015405|Mótmælt í tveimur löndum|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=18.12.2008|blaðsíða=2}}</ref> Um kl. 13:00 var lögregla kölluð til vegna hóps mótmælenda á 101 Hotel við [[Hverfisgata|Hverfisgötu]] 10. Þeir biðu þar eftir [[Björgólfur Thor Björgólfsson|Björgólfi Thor Björgólfssyni]] sem var staddur á hótelinu. Mótmælendur sættust á að fara út eftir viðræður við lögreglu. Þegar mótmælendur voru komnir út gekk [[Jón Ásgeir Jóhannesson]] út af hótelinu og samkvæmt lögreglu veittust þeir að honum og reyndu að hefta för hans.<ref name="gudjonheidar" /><ref name=":2" /><ref>{{tímarit.is|4015407|Veist að Jóni Ásgeiri í gær|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=18.12.2008|blaðsíða=4}}</ref> Á bloggsíðu Guðjóns Heiðars Valgarðssonar, eins af mótmælendunum, segir hann:<blockquote>Þegar Jón Ásgeir kom út spurði ég hann hvort hann hafi stöðvað frétt [[DV]], hann veitti ekki svör og ætlaði greinilega ekki að staldra við og spjalla. Því tók ég mér snjóbolta í hönd og henti honum í smettið á Jóni. Fleiri fylgdu í kjölfarið og fékk Jón vænar gusur af snjóslugsi yfir fína jakkann sinn.<ref name="gudjonheidar">{{cite web|url=https://frussukusk.blog.is/blog/frussukusk/entry/747924/|title=Ég kastaði snjóbolta í Jón Ásgeir Jóhannesson|author=Guðjón Heiðar Valgarðsson|date=17.12.2008|website=Blog.is}}</ref></blockquote>Einnig segir hann að það hafi verið afar frelsandi að kasta snjóbolta í hann og mælti með að aðrir gerðu slíkt hið sama þegar Jón Ágeir yrði á vegi þeirra. === Ellefti mótmælafundur, 20. desember 2008 === [[Mynd:W11 Silent Protest 0073.JPG|thumb|right|Mótmælaskilti frá Neyðarstjórn kvenna.]] Á ellefta laugardagsfundinum voru aftur þögul mótmæli í ellefu mínútur. Um 500 manns mættu á mótmælin. Eftir fundinn köstuðu nokkrir mótmælendur snjó og skóm í Alþingishúsið.<ref>{{tímarit.is|4015701|Hentu skóm í Alþingishúsið|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=21.12.2008|blaðsíða=2}}</ref> Fyrirmyndin að skókastinu var atvik þar sem íraski blaðamaðurinn [[Muntadhar al-Zaidi]] kastaði skó að [[George W. Bush]] á blaðamannafundi í Bagdad sex dögum fyrr. === Tólfti mótmælafundur, 27. desember, 2008 === Tólfti laugardagsfundurinn var haldinn 27. desember 2008, á þriðja degi jóla. Lögregla taldi að um 500 hefðu mætt, en skipuleggjendur töldu það vera nær 1000.<ref>{{tímarit.is|5234896|Tólfti mótmælafundurinn á Austurvelli|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=29.12.2008|blaðsíða=4}}</ref> Ræðumenn voru [[Björn Þorsteinsson]] heimspekingur<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/ba271208.pdf Raddir fólksins: Ræða Björns Þorsteinssonar 27. des 2008.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> og [[Ragnhildur Sigurðardóttir]] sagnfræðingur.<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/ba271208.pdf Raddir fólksins: Ræða Ragnhildar Sigurðardóttur 27. des 2008]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> Mörg mótmælaskilti voru sett upp eins og [[umferðarmerki]] þar sem samningum við [[Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn|Alþjóðagjaldeyrissjóðinn]] var mótmælt og þess krafist að bankastjórum yrði vikið frá störfum.<ref>{{tímarit.is|5234917|Mótmælastaða|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=29.12.2008|blaðsíða=25}}</ref> Um 80 manns komu saman við þögul mótmæli á ráðhústorginu á Akureyri. === Kryddsíldarmótmælin, 31. desember 2008 === Nokkur hundruð manns söfnuðust saman við [[Hótel Borg]] á Austurvelli. Búist var við forystufólki stjórnmálaflokkanna í beina útsendingu á [[kryddsíld (sjónvarpsþáttur)|kryddsíld]] [[Stöð 2|Stöðvar 2]] á gamlársdag þar sem [[Sigmundur Ernir Rúnarsson]] var þáttastjórnandi. Hópur fólks fór gekk með blys frá Stjórnarráðinu á Austurvöll til að færa mótmælin nær þeim sem verið var að mótmæla.<ref name="10ar" /> Lögregla var með viðbúnað og til átaka kom við mótmælendur sem ruddu sér leið inn á hótelið og kveiktu þar í reyksprengjum og blysum.<ref name=":2" /> Lögregla beitti piparúða á mótmælendur og þurftu nokkrir að leita aðhlynningar vegna þess. Grjóti var kastað í andlit eins lögreglumanns sem kjálkabrotnaði.<ref>{{tímarit.is|4016189|Útsending Kryddsíldar rofin|útgáfudagsetning=2. janúar 2009|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=6}}</ref> Mótmælendur klipptu að lokum í sundur myndsnúru sem lá frá hótelinu að bíl fyrir utan og útsendingu var hætt. Seinna lýsti Arnar Rúnar Marteinsson varðstjóri því að það hversu mikil læti urðu þennan dag hafi komið lögreglu á óvart. Lögregla var fáliðuð þar sem meiri mannskapur hafði verið boðaður á vakt um kvöldið.<ref name="10ar">{{cite web|url=https://www.visir.is/g/20181905781d/tiu-ar-fra-hruni-sau-i-hvad-stefndi-eftir-kryddsildarmotmaelin|title=Tíu ár frá hruni: Sáu í hvað stefndi eftir Kryddsíldarmótmælin|date=1. október 2018|author=Sunna Kristín Hilmarsdóttir|website=Vísir.is}}</ref> Í skýrslu um aðgerðir lögreglu á þessum tíma kemur fram hjá ónefndum lögreglumanni sem var við störf þennan dag: <blockquote>Hluti mótmælenda á þessum tíma var vissulega góðkunningjar lögreglunnar og ungt róttækt fólk. Stór hluti var þó „venjulegir“ borgarar sem dags daglega myndu ekki taka þátt í skemmdarverkum, ofbeldi eða svívirða lögreglumenn við skyldustörf. [...] Mér virðist söguskýringin ætla að verða sú að þeir sem komu illa fram í mótmælunum og gengu of langt hafi bara verið lítill hópur góðkunningja lögreglunnar. Ekkert er fjær sanni í mínum huga.<ref name=":2" />{{rp|82}}</blockquote> === Þrettándi mótmælafundur, 3. janúar 2009 === Þrettándi laugardagsfundurinn var haldinn 3. janúar 2009 undir yfirskriftinni „Breiðfylking gegn ástandinu“.<ref>{{tímarit.is|5244935|Dagný Dimmblá sló í gegn|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=5.1.2009|blaðsíða=11}}</ref> Ræðumenn voru Halldóra Guðrún Ísleifsdóttir kennari og grafiskur hönnuður,<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/hgi030109.pdf Raddir fóklsins: Ræða Halldóru Guðrúnar Ísleifsdóttur 3. janúar, 2009.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref>, Einar Már Guðmundsson rithöfundur <ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/emg030109.pdf Raddir fólksins: Ræða Einars más Guðmundssonar 3. janúar 2009]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> og Dagný Dimmblá Jóhannsdóttir, 8 ára nemandi í Ísaksskóla.<ref>{{tímarit.is|401628|Átta ára stúlka í ræðustól|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=4. janúar 2009|blaðsíða=2}}</ref> Skipuleggjendur töldu að um 5.000 manns hefðu verið á Austurvelli, en lögregla taldi nokkuð færri.<ref>{{tímarit.is|4016280|Þúsundir á Austurvelli|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=1|útgáfudagetning=4.1.2009}}</ref> <gallery> Image:W13 Hördur Torfason organizer 0366.JPG|Hörður Torfason. Image:W13 Protesters 0394.JPG|Mótmælendur með skilti. Image:W13 Einar Már Gudmundsson speaker 0477.JPG|Einar Már Guðmundsson. Image:W13 Protesters 0412.JPG|Mótmælandi með öryggisgleraugu og öryggishjálm. Image:W13 Protesters 0434.JPG|Mótmælendur á Austurvelli. </gallery> === Fjórtándi mótmælafundur, 10. janúar 2009 === Fjórtándi laugardagsfundurinn var haldinn kl. 15:00 laugardaginn 10. janúar. Ræðumenn voru [[Þorvaldur Þorvaldsson]] trésmiður, [[Lilja Mósesdóttir]] hagfræðingur,<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/pistlar/penninn/lilja-mosesdottir/nr/574|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090130155618/www.smugan.is/pistlar/penninn/lilja-mosesdottir/nr/574|website=Smugan|date=10. janúar 2009|title=Þegar ekkert er eins og áður|author=Lilja Mósesdóttir|archive-date=30.1.2009}}</ref> og Lárus Páll Birgisson sjúkraliði.<ref>{{cite web|url=http://this.is/nei/?p=2430|website=Nei.|title=En þjóðin er þér ósammála|date=13. janúar 2009|author=Lárus Páll Birgisson|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090130154239/http://this.is/nei/?p=2430|archive-date=30.1.2009}}</ref> Skipuleggjendur töldu að um 4.000 manns hefðu mætt á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|6425368|Sandkorn|blað=DV|útgáfudagsetning=12.1.2009|blaðsíða=14}}</ref> <gallery> Image:W14 Lilla Mosesdottir speaker 0741.JPG|Lilja Mósesdóttir Image:W14 Protesters 0711.JPG|Mótmælandi með skilti með „Fjandafælu“ [[Jón lærði Guðmundsson|Jóns lærða]]. Image:W14 Protesters 0801.JPG|Horft yfir mannfjöldann á Austurvelli. Image:W14 Protesters 1063.JPG|Fánar mótmælenda. </gallery> === Fimmtándi mótmælafundur, 17. janúar 2009 === Fimmtándi laugardagsfundurinn fór fram 17. janúar 2009 kl. 15:00. Á fjórða þúsund manns mættu á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|5245740|Yfir þrjú þúsund á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=19.1.2009|blaðsíða=8}}</ref> Ræðumenn voru Svanfríður Anna Lárusdóttir, sem var atvinnulaus, og [[Gylfi Magnússon]] dósent í viðskiptafræði við Háskóla Íslands.<ref>{{cite web|url=http://www3.hi.is/%7Egylfimag/A_Austurvelli_17-1-09.pdf|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090425050335/http://www3.hi.is/%7Egylfimag/A_Austurvelli_17-1-09.pdf|title=Ræða á Austurvelli 17. janúar 2009|author=Gylfi Magnússon|date=17. janúar, 2009|website=Hi.is|archive-date=25.4.2009}}</ref> Mótmæli fóru fram á sex stöðum á landinu þennan dag: Reykjavík, Ísafirði, Akureyri, Dimmuborgum í Mývatnssveit, Selfossi og Egilsstöðum.<ref>{{cite web|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090417233855/ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item246628/|archive-date= 17.4.2009|website=Ruv.is|date=17. janúar 2009|title=Mótmælt á sex stöðum á landinu|url=http://ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item246628/}}</ref><ref>{{cite web|url=https://larahanna.blog.is/blog/larahanna/entry/774190/|author=Lára Hanna Einarsdóttir|date=18.1.2009|title=Mótmælt víða um land|website=blog.is}}</ref> Samtökin Nýjar raddir sem [[Ástþór Magnússon]] stofnaði til höfuðs Röddum fólksins, efndu til samkomu við Austurvöll sama dag klukkan 15:15. Þar áttu umræður að hefjast með stuttu ávarpi og þá átti orðið að vera laust. Lögreglan mætti á staðinn og fjarlægði sendiferðabíl og annan búnað Nýrra radda. Í framhaldi kærðu Nýjar raddir framgöngu lögreglu.<ref>{{cite web|url=http://lydveldi.blog.is/blog/lydveldi/entry/774223/|title=STJÓRNSÝSLUKÆRA vegna Lögreglunnar í Reykjavík|author=Ástþór Magnússon|website=blog.is|date=17.1.2009}}</ref> <gallery> Image:W14x Protesters 0976.JPG|Hópur heilbrigðisstarfsfólks mótmælir niðurskurði vegna Bankahrunsins. Image:W14x Protesters at Austurvöllur 0993.JPG|Mótmælaskilti þar sem má sjá skrifað „Helvítis fokking fokk!“ og „Ég er ekki þjóðin“. Image:W14x Speaker Gylfi Magnusson 1025.JPG|Gylfi Magnússon. Image:W14x Speaker Svanfridur Anna Larusdottir 1060.JPG|Svanfríður Anna Lárusdóttir. Image:W14x Protesters 1099.JPG|Súpueldhús á Austurvelli. </gallery> === Mótmæli við Alþingishúsið, 20. janúar 2009 === Þriðjudaginn 20. janúar kom Alþingi saman á ný eftir jólafrí og Raddir fólksins höfðu boðað mótmæli af því tilefni. Krafa mótmælenda var að boðað yrði til kosninga sem fyrst. Þingsetning var klukkan 13:00. Þá var hópur mótmælenda mættur á Austurvöll og fjölgaði eftir því sem leið á daginn. Mótmælendur slógu á trommur og hrópuðu slagorðið „Vanhæf ríkisstjórn“. Sturla Jónsson var með gasknúnar flautur sem gáfu frá sér mikinn hávaða.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/20/piparudi_og_handtokur/|title=Piparúði og handtökur við Alþingi|website=Mbl.is|date=20.1.2009}}</ref> Lögreglumenn í óeirðabúningum skipuðu sér framan við Alþingishúsið og í Alþingisgarðinum til að varna mótmælendum inngöngu í Alþingishúsið. Um 20 manns voru handteknir í Alþingisgarðinum og fluttir í bílakjallara Alþingis.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22324/|title=Myndskeið: Þjóðin var í Alþingisgarðinum|website=Mbl.is|date=20.1.2009}}</ref> Mótmælendur á Austurvelli hentu reyksprengjum og súrmjólk á lögregluna sem beitti bæði kylfum og piparúða á mótmælendur.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22325/|title=Myndskeið: Beittu kylfum á mótmælendur|website=Mbl.is|date=20.1.2009}}</ref> Margar rúður í Alþingishúsinu voru brotnar. Töluverður fjöldi mótmælenda hélt áfram trommuslætti eftir að þingmenn hurfu úr þinghúsinu, og um sjöleytið var kveiktur bálköstur norðan við Skálann, viðbyggingu Alþingishússins.<ref name=":2" />{{rp|101}} Í blöðunum var mótmælunum lýst sem mestu mótmælum Íslandssögunnar frá 1949<ref>{{tímarit.is|5245813|Mestu mótmæli frá 1949|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=21.1.2009|blaðsíða=1}}</ref> og farið var að tala um þau sem „byltingu“.<ref>{{tímarit.is|6364164|Janúarbyltingin á Austurvelli|blað=DV|útgáfudagsetning=21.1.2009|blaðsíða=2}}</ref> Fyrr um kvöldið höfðu mótmælendur reynt að kveikja í [[Óslóartréð|Óslóartrénu]] þar sem það stóð en eldurinn hafði slokknað af sjálfu sér.<ref>{{cite web|url=http://www.visir.is/osloartred-fellt-og-brennt/article/2009276463267|title=Oslóartréð fellt og brennt|date=20.1.2009|website=Vísir.is}}</ref> Laust fyrir miðnætti gerðu nokkrir mótmælendur aðra atlögu að trénu með því að klippa á víra sem héldu því uppi. Eftir dágóða stund tókst að fella tréð. Mótmælendur drógu tréð fyrir framan Skálann á Austurvelli<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/21/osloartred_borid_a_balid/|title=Óslóartréð borið á bálið|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Gerðar voru nokkrar tilraunir til þess að kveikja í trénu en erfitt reyndist að fá það til að loga. Það hafðist þó að lokum og bálið logaði lengi þar sem mótmælendur bættu á það eldsmat af nærliggjandi byggingarsvæðum. Um tvöleytið hófu lögregla og slökkvilið að slökkva bálið og aðra elda sem mótmælendur höfðu kveikt á Austurvelli. Aðgerðum lögreglu lauk ekki fyrr en um klukkan 3 um nóttina.<ref name=":2" />{{rp|103}} Nokkrir eftirmálar urðu eftir þessi mótmæli, þar sem [[Geir Jón Þórisson]] hélt því fram í skýrslu lögreglu um mótmælin árið 2012 að þingmenn [[Vinstri græn]]na, [[Steingrímur J. Sigfússon]] og [[Álfheiður Ingadóttir]], hefðu gagnrýnt störf lögreglu í þinghúsinu þennan dag. Hann hélt því líka fram að Álfheiður hefði verið í sambandi við mótmælendur í Alþingisgarðinum fyrr um daginn með farsíma úr þinghúsinu.<ref name=":2" />{{rp|98}} Álfheiður vísaði því á bug að hún hefði stýrt mótmælunum við húsið.<ref>{{cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/alfheidur-oskar-gagna-fra-logreglu|title=Álfheiður óskar gagna frá lögreglu|date=27.2.2012|website=RÚV}}</ref> Þetta varð samt tilefni [[samsæriskenning]]ar um að mótmælin hefðu í raun ekki verið sjálfsprottin heldur skipulögð af Vinstri grænum (sem voru í stjórnarandstöðu) og hafi lyktað með eins konar [[valdarán]]i.<ref>{{cite web|url=https://www.althingi.is/altext/140/03/r29141646.sgml|author=Vigdís Hauksdóttir|title=Ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur stjórnlagaráðs að frumvarpi til stjórnarskipunarlaga|date=29.3.2012|website=Alþingi.is}}</ref><ref>{{cite web|url=https://andriki.is/2010/10/07/fimmtudagur-7-oktober-2010/|title=Fimmtudagur 7. október 2010|date=7.10.2010|website=Andríki}}</ref><ref>{{cite web|url=https://kjarninn.is/skodun/2018-09-18-rytingsstunga-nasistanna-yfirfaerd-island-ii/|author=Þorvaldur Logason|title=Rýtingsstunga nasistanna yfirfærð á Ísland II|date=20.9.2018|website=Kjarninn}}</ref> <gallery> Image:W15 Police 1445.JPG|Mótmælendur slá á fötur upp við lögreglumenn sem standa þétt upp við Alþingishúsið. Image:W15 Protesters 1231.JPG|Reykur vegna blysa og reyksprengja yfir Austurvelli. Image:W15 Protesters 1253.JPG|Lögregla ræðir við mótmælendur. Image:W15 Protesters 1807.JPG|Fólk safnast við bálköstinn um kvöldið. </gallery> === Mótmæli við Stjórnarráðið og Alþingishúsið, 21. janúar 2009 === Daginn eftir þingsetningu mættu mótmælendur á Austurvöll klukkan eitt. Jarðarför átti að vera í Dómkirkjunni klukkan 3 og mótmælendur fluttu sig því að Stjórnarráðinu þar sem mótmælin héldu áfram. Stór hópur lögreglumanna í óeirðabúnaði þurfti að aðstoða ráðherra við að komast þaðan. Mótmælendur veittust að forsætisráðherra, Geir Haarde, þegar hann steig út í ráðherrabílinn og [[Hallgrímur Helgason]] rithöfundur barði með báðum hnefum á húddið á bílnum þegar hann ók frá Stjórnarráðinu í gegnum mannþröngina um klukkan tvö.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22350/|title=Erlendir fjölmiðlar fjalla um atvikið við stjórnarráðið|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref><ref>{{cite web|url=https://www.theguardian.com/world/2009/jan/22/iceland-protests-recession|title=Iceland's coalition struggles to survive protests|date=22.1.2009|author=Valur Gunnarsson|website=The Guardian}}</ref><ref>{{cite web|url=http://news.bbc.co.uk/2/hi/europe/7843327.stm|title=Protesters pelt Iceland PM's car |date=21.1.2009|website=BBC NEWS}}</ref> Eftir það héldu mótmælin áfram nokkra stund en færðust svo aftur inn á Austurvöll. Þar var þögn meðan á jarðarförinni stóð. Dómkirkjuprestur hafði beðið mótmælendur um að hafa hljótt við kirkjuna.<ref>{{tímarit.is|5245874|Aðsúgur gerður að ráðherra|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=22.1.2009|blaðsíða=14}}</ref> Mótmælin héldu svo áfram eftir 4. Lögreglan sló skjaldborg um Alþingishúsið líkt og daginn áður og varð fyrir eggjakasti. Innan dyra hafði boðaður þingfundur hins vegar verið felldur niður. Mótmælendur reyndu að kveikja bál á nokkrum stöðum á Austurvelli en þau voru slökkt jafnharðan.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22337/|title=Myndskeið: Mótmæla aftur í dag|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Klukkan 8 um kvöldið hófst fundur Samfylkingarfélagsins í Reykjavík í [[Þjóðleikhúsið|Þjóðleikhúskjallaranum]]. Þangað hélt stór hópur mótmælenda og kveikt var bál utan við innganginn. Á fundinum ályktaði félagið að slíta bæri stjórnarsamstarfinu við Sjálfstæðisflokkinn.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/21/samthykktu_alyktun_um_stjornarslit/|title=Samþykktu ályktun um stjórnarslit|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Eftir að fundinum lauk héldu mótmælendur aftur á Austurvöll þar sem lögregla varð fyrir grjótkasti og beitti piparúða til að dreifa mannfjöldanum. Piparúðinn kláraðist um miðnætti og tók lögreglan þá til þess bragðs að sprengja [[táragas]]sprengjur í fyrsta sinn frá 1949.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/22/taragasi_beitt_a_austurvelli/|date=22. janúar, 2009|title=Táragasi beitt á Austurvelli|website=Mbl.is}}</ref> Ein örsaga frá þessu kvöldi sem er höfð eftir í bókinni ''Hrunið'' eftir [[Guðni Th. Jóhannesson|Guðna Th. Jóhannesson]] er að svissneski listaverkasafnarinn [[Francesca Thyssen-Bornemisza]] hafi haldið kvöldverðarboð fyrir íslenska myndlistarmenn á veitingastaðnum Við Tjörnina og lyktin af táragasinu borist gestum sem stóðu og drukku kampavín á svölunum.<ref>{{cite journal|author=Benedikt Jóhannesson|year=2009|journal=Skírnir|volume=183|number=2|title=Í skugga hrunsins: Ritdómar|page=519|url=https://timarit.is/gegnir/991008671949706886}}</ref> Thyssen-Bornemisza var áberandi bakhjarl íslenskrar myndlistar á þessum tíma og árin eftir hrun. Eftir að táragasinu var beitt færðu mótmælendur sig aftur að Stjórnarráðinu þar sem hópur lögreglumanna stóð fyrir framan húsið og varð fyrir töluverðu grjótkasti. Um klukkan 2 gerðist það hins vegar að hópur mótmælenda tók sér stöðu framan við lögreglumennina til að verja þá fyrir grjótkastinu og hvetja fólk til að hætta því. Eftir það róuðust mótmælin.<ref name=":2" />{{rp|120}} Næstu daga var kallað eftir því að mótmælendur sýndu andstöðu við ofbeldi með því að auðkenna sig með appelsínugulum lit (sem var vísun í [[Appelsínugula byltingin|appelsínugulu byltinguna]] í Úkraínu 2004-5).<ref>{{tímarit.is|5245941|Mótmæla ofbeldi|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=23.1.2009|blaðsíða=17}}</ref> Sjö lögreglumenn slösuðust í mótmælunum, aðallega út af grjótkasti.<ref name=":2" />{{rp|120}} <gallery> Image:W15a Protesters 1897.JPG|Mótmæli við Stjórnarráðið. Image:W15a Protesters 1919.JPG|Mótmælaskilti við Stjórnarráðið. Image:W15a Protesters 1943.JPG|Hópur mótmælenda við Stjórnarráðið. Image:W15b Protesters 2269.JPG|Lögreglumenn mynda skjaldborg við Alþingishúsið. </gallery> === Mótmæli við Alþingishúsið, 22. janúar 2009 === [[Mynd:W15c Protesters 2580.JPG|thumb|Mótmælendur slá á trommur.]] Á fimmtudeginum var mótmælt sem fyrr og trommur barðar, en mótmælin voru mun friðsamlegri en dagana tvo þar á undan. Áætlað var að 400-500 manns hefðu mætt á Austurvöll. Sumir mótmælendur færðu lögreglumönnum blóm. Ýmis samtök sem höfðu tekið þátt í mótmælunum sendu frá sér yfirlýsingar þar sem ofbeldi gegn lögreglu var fordæmt. Raddir fólksins og ýmsir aðrir hópar boðuðu hlé á mótmælum föstudags- og laugardagskvöld þar sem áfengi og mótmæli færu ekki saman.<ref>{{tímarit.is|5245940|Söngur og rósir á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=23.1.2009|blaðsíða=17}}</ref> Margir mótmælendur auðkenndu sig með appelsínugulum borðum og tóku sér sumir stöðu með lögreglu við þinghúsið. Seinna um kvöldið var lögreglumönnum í óeirðabúnaði skipt út fyrir lögreglumenn í hefðbundnum einkennisbúningi.<ref name=":2" />{{rp|128}} Mótmælin stóðu engu að síður fram yfir 11 um kvöldið. <blockquote>Þrátt fyrir meiðsl á fólki, beinbrotna mótmælendur eftir barsmíðar lögreglu, þrátt fyrir að táragasi hafi verið beitt til að sundra mótmælendum og lögreglumaður dvalið á sjúkrahúsi í skammtímalegu eftir miðvikudaginn létu mótmælendur ekki bilbug á sér finna og mættu aftur í gær, fimmtudaginn 22. janúar, til aðgerða á Austurvelli. Lögreglan virðist spila ''good cop-bad cop'' að hætti bíómynda: nú var Geir Jón á svæðinu og fór þá allt friðsamlega fram. Grímuklæddir og grímulausir höfðu hátt saman, í ró og spekt. Mótmælendur færðu lögreglumönnum blóm og heitt kakó. Einn og einn var tekinn af lögreglu, en það var að mestu gert ofstopalaust. - Nei.<ref>{{cite web|url=http://this.is/nei/?p=3221|website=Nei.|date=23. janúar 2009|title=''Good cop''-dagur á Austurvelli|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090130152753/http://this.is/nei/?p=3221|archive-date=30.1.2009|url-status=dead}}</ref></blockquote> === Sextándi mótmælafundur, 24. janúar 2009 === Sextándi laugardagsfundurinn fór fram 24. janúar klukkan 3 á vegum Radda fólksins. Ræðumenn voru [[Magnús Björn Ólafsson]] blaðamaður, [[Hildur Helga Sigurðardóttir]] blaðamaður, Jakobína Ingunn Ólafsdóttir stjórnsýslufræðingur og [[Guðmundur Andri Thorsson]] rithöfundur. Um það bil 6000 manns tóku þátt í mótmælunum.<ref>{{cite web|url=http://www.ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item247637/|title=Allt að 6000 á Austurvelli í dag|date=24.1.2009|website=RÚV|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090206120317/http://www.ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item247637/|archive-date=6.2.2009}}</ref> Samkvæmt dagbók lögreglu fóru mótmælin vel fram og mun jákvæðari andi en dagana á undan. Margir auðkenndu sig með appelsínugulum lit til að sýna andstöðu við ofbeldi. Aðgerðum lögreglu lauk fyrir 7.<ref name=":2" />{{rp|142}} <gallery> Image:W16 Drummers 02618.JPG|Trommað við Alþingishúsið. Image:W16 Thorvaldur performs 02631.JPG|[[Þorvaldur Þorvaldsson]] trésmiður syngur. Image:W16 Speaker Magnus Björn Olafsson 2682.JPG|Magnús Björn Ólafsson með appelsínugulan borða. Image:W16 Protesters 2687.JPG|Mótmælaskilti í líki umferðarskiltis. Image:W16 Protester 2729.JPG|Mótmælendur á Austurvelli. Appelsínugulur litur er áberandi. </gallery> === Stjórnarslit, 26. janúar 2009 === Föstudaginn 23. janúar hafði Geir H. Haarde, forsætisráðherra, boðað til blaðamannafundar í Valhöll þar sem hann sagði frá því að hann hefði greinst með [[krabbamein]] og hygðist segja af sér formennsku í flokknum.<ref>{{tímarit.is|5246178|Aðdragandi sögulegra slita|blað=Morgunblaðið|höfundur=Una Sighvatsdóttir|útgáfudagsetning=27.1.2009|blaðsíða=15}}</ref> Samfylkingin brást við því með tilboði um [[þjóðstjórn]] undir forsæti [[Jóhanna Sigurðardóttir|Jóhönnu Sigurðardóttur]], þáverandi félagsmálaráðherra. Þetta þótti Sjálfstæðismönnum óaðgengilegt skilyrði og töluðu um ístöðuleysi samstarfsflokksins eftir brotthvarf formannsins, [[Ingibjörg Sólrún Gísladóttir|Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur]], sem greindist með krabbamein í höfði í september 2008.<ref>{{cite web|url=http://mbl.is/mm/frettir/sjonvarp/22438/|title=Ásaka hvert annað um hroka|date=26.1.2009|website=Mbl.is}}</ref><ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/kosning/2009/01/26/sett_fram_til_ad_knyja_fram_stjornarslit/|title=Sett fram til að knýja fram stjórnarslit|date=26.1.2009|website=Mbl.is}}</ref><ref>{{tímarit.is|4020086|Deila um ástæður slitanna|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=27.1.2009|blaðsíða=8}}</ref> Sunnudaginn 25. janúar, tilkynnti þáverandi viðskiptaráðherra, [[Björgvin G. Sigurðsson]], um afsögn sína. Sama dag var tilkynnt að þáverandi forstjóri fjármálaeftirlitsins [[Jónas Fr. Jónsson]] og stjórn þess myndu segja af sér. Með þessu kvaðst Björgvin vera að axla pólitíska ábyrgð sem viðskiptaráðherra á [[Bankahrunið á Íslandi|bankahruninu]]. Mánudaginn 26. janúar sagði [[Jón Sigurðsson (f. 1941)|Jón Sigurðsson]] sig úr bankaráði Seðlabankans.<ref>{{tímarit.is|5246178|Sagði sig úr bankaráði Seðlabanka Íslands|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=27.1.2009|blaðsíða=14}}</ref> Mánudaginn 26. janúar 2009, funduðu Geir H. Haarde og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir í Alþingishúsinu. Á þeim fundi var ákveðið að slíta ríkisstjórnarsamstarfi flokkanna. Að fundi loknum gekk Geir H. Haarde á fund forseta Íslands, [[Ólafur Ragnar Grímsson|Ólafs Ragnars Grímssonar]], á [[Bessastaðir|Bessastöðum]] og baðst lausnar fyrir hönd ráðuneytis síns og ríkisstjórnarinnar.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/kosning/2009/01/26/geir_til_bessastada_klukkan_16/|title=Geir til Bessastaða klukkan 16|date=26.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Lítill hópur mótmælenda fagnaði stjórnarslitunum með trommuslætti á Austurvelli. Nokkru áður var farið að nota heitið „búsáhaldabyltingin“ um mótmælin dagana á undan og eftir stjórnarslitin festist sú orðanotkun í sessi. Dagana á eftir var mynduð [[Fyrsta ráðuneyti Jóhönnu Sigurðardóttur|minnihlutastjórn undir forsæti Jóhönnu Sigurðardóttur]] með þátttöku [[Vinstri græn]]na. [[Framsóknarflokkurinn]] féllst á að verja stjórnina falli með því skilyrði að boðað yrði til kosninga um vorið. [[Alþingiskosningar 2009]] voru svo haldnar í apríl. Eitt nýtt framboð, [[Borgarahreyfingin]], spratt beinlínis upp úr mótmælunum á Austurvelli og fékk fjóra þingmenn í kosningunum.<ref>{{tímarit.is|5249027|Borgarahreyfingin - þjóðin á þing|blað=Morgunblaðið|höfundur=Þór Saari|útgáfudagsetning=17.3.2009|blaðsíða=19}}</ref> <gallery> Image:W16a Protester 02999.JPG|Mótmælandi á Austurvelli. Image:W16a Bessastadir 03017.JPG|Sjónvarpsfólk bíður komu forsætisráðherra til Bessastaða. Image:W26a Geir H. Haarde arrives 03030.JPG|Geir H. Haarde kemur til Bessastaða. Image:W16a Resignation 3041.JPG|Geir H. Haarde tilkynnir fjölmiðlum afsögn sína. </gallery> === Sautjándi mótmælafundur, 31. janúar 2009 === Sautjándi laugardagsfundur Radda fólksins var haldinn 31. janúar og kynntur sem „sigurhátíð“.<ref>{{tímarit.is|5246507|Sautjándi mótmælafundurinn|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=2.2.2009|blaðsíða=7}}</ref> Um 2000 manns mættu á fundinn. Þjóðkórinn söng ættjarðarlög. Ræðumenn voru Viðar Hreinsson bókmenntafræðingur, [[Katrín Snæhólm Baldursdóttir]] myndlistarkona og Viðar Þorsteinsson heimspekingur. Um kvöldið voru tónleikar á skemmtistaðnum NASA við Austurvöll undir yfirskriftinni „Búsáhaldaboogie“. Þar komu fram [[Mug­i­son]], [[Sudd­en We­ather Change]], [[Reykja­vík (hljómsveit)|Reykjavík]], [[XXX Rottweilerhundar]] og [[Jeff Who]].<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/folk/frettir/2009/01/31/sigurhatid_radda_folksins_a_austurvelli/|title=Sigurhátíð Radda fólksins á Austurvelli|date=31.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> <gallery> Image:W17 Chorus of the Nation 3322.JPG|Þjóðkórinn. Image:W17 Katrin Snæholm Baldursdottir speaker 3389.JPG|Katrín Snæhólm Baldursdóttir. Image:W17 Protesters 3402.JPG|Hörður Torfason í hópi mótmælenda. </gallery> === Fleiri mótmælafundir í kjölfar Bankahrunsins === Næstu mánuði héldu laugardagsfundir áfram á vegum Radda fólksins, þótt mun færri mættu á flesta þeirra en áður. Krafa mótmælenda var að stjórn Seðlabanka Íslands myndi víkja.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/02/07/thyskir_sparifjareigendur_i_hopi_motmaelenda/|title=Þýskir sparifjáreigendur í hópi mótmælenda|date=7.2.2009|website=Mbl.is}}</ref> Þetta breyttist þegar fyrstu samningarnir vegna [[Icesave]]-reikninganna litu dagsins ljós, en fjölmenn mótmæli vegna þeirra voru sumarið 2009, meðal annars á vegum aðgerðahópsins [[InDefence]].<ref>{{tímarit.is|5260731|„Hvar er forsetinn með öll sín sambönd?“|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=14.8.2009|blaðsíða=2|höfundur=Sigurður Bogi Ævarsson}}</ref> Alls urðu laugardagsfundir Radda fólksins fleiri en 30.<ref>{{cite web|url=https://www.visir.is/g/2009495068878/raddir-folksins-a-austurvelli-i-dag|title=Raddir fólksins á Austurvelli í dag|date=20.6.2009|website=Vísir.is}}</ref> Allt árið 2010 var mótmælt vegna uppgjörs [[húsnæðislán]]a og [[gengislán]]a almennings. Þessi mótmæli náðu hámarki 4. október 2010 þegar allt að 7.000 mættu á Austurvöll,<ref name=":2" />{{rp|233}} bál voru kveikt og flugeldar sprengdir.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2010/10/04/metfjoldi_a_austurvelli/|title=Metfjöldi á Austurvelli|author=Baldur Arnarsson|date=4.10.2010|website=Mbl.is}}</ref> == Mótmælendur == [[Mynd:W06 Protesters 08446.JPG|Mannfjöldinn á Austurvelli|thumb|right|Mannfjöldi á Austurvelli 15. nóvember 2008 þegar talið var að 6.000 manns hefðu mætt til að mótmæla.]] Þótt mótmælaaðgerðir frá hausti 2008 fram að falli ríkisstjórnarinnar í janúar 2009 hafi verið misvel sóttar, er ljóst að mörg þúsund manns tóku þátt í mótmælum um allt land þessa mánuði. Mótmælendur voru síður en svo einsleitur hópur og margir nefndu að þarna hefði komið saman þverskurður af þjóðinni.<ref>{{cite web|url=https://kjarninn.is/skodun/2016-04-15-motmaelin-og-stora-samhengid/|title=Mótmælin og stóra samhengið|date=15. apríl 2016|author=Jón Gunnar Bernburg|website=Kjarninn}}</ref><ref>{{cite web|url=https://www.sarpur.is/Adfang.aspx?AdfangID=550928|title=Spurningaskrá 112 Kreppan, hrunið og Búsáhaldabyltingin: Kona fædd 1956|website=Sarpur: Þjóðhættir|date=2010-1-59|útgefandi=Þjóðminjasafn Íslands}}</ref> Margir höfðu tapað sparnaði við fall bankanna og sáu myntkörfulán sín margfaldast, margt starfsfólk í byggingageiranum og fjármálageiranum missti vinnuna þegar leið á haustið, og heilbrigðisstarfsfólk sá fram á stórfelldan niðurskurð. Allt gaf þetta fólki tilefni til að mæta á Austurvöll og láta í sér heyra. Mótmælin urðu líka vettvangur til þess að afla sér upplýsinga um Bankahrunið þegar efnahagsleg óvissa var áberandi og landsmenn kölluðu á frekari skýringar. Samkvæmt íslensku kosningarannsókninni sem var gerð eftir [[Alþingiskosningar 2009]], sögðust 17% svarenda hafa tekið þátt í mótmælum í kjölfar Bankahrunsins og 70% sögðust hafa verið hlynnt mótmælunum.<ref name="evaheida">{{cite conference|title=Búsáhaldabyltingin: Pólitískt jafnræði og þátttaka almennings í mótmælum|author=Eva Heiða Önnudóttir|conference=Þjóðarspegillinn|year=2011|page=39|url=https://skemman.is/handle/1946/10251}}</ref> Rannsóknin sýndi að ekki var mikill munur á þeim sem tóku þátt og þeim sem ekki tóku þátt hvað varðar menntun og tekjur, en hvatar á borð við áhuga á stjórnmálum, að telja sig vinstra megin við miðju í stjórnmálum og að telja mikla hagsmuni vera í húfi, voru lykilástæður þátttöku. Önnur rannsókn sem var gerð á handahófskenndu 609 manna úrtaki á höfuðborgarsvæðinu sýndi að 25% eða fjórðungur íbúa tók þátt í einhverjum mótmælum á Austurvelli í janúar 2009.<ref name="konnun" /><ref>{{cite journal|title=Economic Crisis and Popular Protest in Iceland, January 2009: The Role of Perceived Economic Loss and Political Attitudes in Protest Participation and Support|author=Jón Gunnar Bernburg|journal=Mobilization: An International Quarterly|year=2015|volume=20|number=2|pages=231–252|doi=10.17813/1086-671X-20-2-231}}</ref> Niðurstöður sýndu að fólk sem var óánægt með lýðræðið og taldi vera spillingu í stjórnmálum, sérstaklega vinstrisinnað fólk, var mun líklegra til að mæta og taka þátt í mótmælunum.<ref name="konnun">{{cite conference|title=Hverjir tóku þátt í Búsáhaldabyltingunni?|author=Jón Gunnar Bernburg, Berglind Hólm Ragnarsdóttir, Sigrún Ólafsdóttir|conference=Þjóðarspegillinn|year=2010|url=https://skemman.is/handle/1946/6856}}</ref> Þau sem að höfðu neikvæðar væntingar um framtíðarstöðu sína og lífskjör voru 15 sinnum líklegri til að sækja mótmælin reglulega, burtséð frá því hver þáverandi lífskjör þeirra voru. Þeir landsmenn sem skilgreindu sig lengst til [[Vinstristefna|vinstri]] voru 50 sinnum líklegri til þess að mæta ítrekað á mótmælin en þeir sem skilgreindu sig lengst til [[Hægristefna|hægri]]. Vantraust á stjórnmálakerfinu hafði líka áhrif; fólk sem bar lítið traust til stjórnmálakerfisins var 6 sinnum líklegra til að mæta á mótmælin. Fólk sem taldi að það væru ójöfn tækifæri í landinu vegna spillingar var miklu líklegra til þess að taka ítrekað þátt í mótmælunum á Austurvelli. Ef hámarks- og lágmarksgildi í mælingunni eru skoðuð, voru þau sem mældust hæst 150 sinnum líklegri til þess að mæta ítrekað en þau sem mældust lægst.<ref name="konnun" /> === Aðgerðahópar === [[Mynd:W15 090120-DSC01585.JPG|thumb|Trommusláttur við Alþingishúsið 20. janúar 2009 með Sigurð Harðarson úr Andspyrnu fremstan í flokki. Mótmælaskilti frá Neyðarstjórn kvenna eru áberandi.]] Í kjölfar efnahagshrunsins urðu til hópar fólks sem hafði áhyggjur af ástandinu og vildu leggja sitt af mörkum til að freista þess að hafa áhrif. Búsáhaldabyltingin, efnahagskreppan og viðbrögð hinna ýmsu ríkisstjórna við henni, höfðu þau áhrif að fjöldi nýrra grasrótarhreyfinga og stjórnmálaflokka varð til næstu ár á eftir. * [[Raddir fólksins]] voru samtök sem vildu ná saman fólki til þess að mótmæla á friðsaman hátt. Samtökin, með [[Hörður Torfason|Hörð Torfason]] í broddi fylkingar, héldu vikuleg mótmæli á Austurvelli frá 11.október til og með 27.júní 2009 auk annarra funda þar sem fjöldi ólíkra ræðumanna kom fram. * [[Mótmælasamtökin Nýir tímar]] voru undir forystu [[Kolfinna Baldvinsdóttir|Kolfinnu Baldvinsdóttur]] og stóðu að fyrstu mótmælunum á Austurvelli ásamt Röddum fólksins, og fyrsta „þjóðfundinum“ á Arnarhóli 1. desember, ásamt Borgarahreyfingunni. * [[Neyðarstjórn kvenna]] var femínískur aðgerðahópur sem var stofnaður í október 2008. Þær stóðu fyrir ýmsum aðgerðum sem voru áberandi í mótmælunum á Austurvelli. * [[Andspyrna (hreyfing)|Andspyrna]] var hreyfing anarkista stofnuð af Sigurði Harðarsyni seint á 10. áratugnum. Hreyfingin stóð fyrir fjölbreyttum aðgerðum auk virkrar þátttöku í mótmælunum á Austurvelli. * [[Borgarahreyfingin]] - þjóðin á þing var upphaflega regnhlífarsamtök ýmissa hópa sem höfðu tekið þátt í mótmælunum. Árið 2009 var stofnaður stjórnmálaflokkur með sama nafni upp úr hreyfingunni. Merki flokksins var appelsínugul slaufa, sem var vísun í tákn andstöðu við ofbeldi í mótmælunum í janúar það ár. * [[InDefence]] voru samtök sem stofnuð voru í kjölfar þess að [[ríkisstjórn Bretlands]] kyrrsetti eignir [[Landsbankinn|Landsbankans]] í Bretlandi til að tryggja innistæður breskra sparifjáreigenda 8. október 2008. Samtökin höfðu sig mest í frammi í mótmælum vegna [[Icesave]]-samninganna sumarið 2009. * [[Hagsmunasamtök heimilanna]] voru stofnuð 15.janúar 2009. Markmið þeirra var að taka á brýnum fjárhagsvanda heimilanna sem skapaðist í kjölfar efnahagshrunsins og að forða heimilunum í landinu frá ósanngjarnri eignaupptöku, óbærilegum skuldaklyfjum og upplausn. Samtökin voru áberandi í mótmælum gegn lögum um uppgjör lána árið 2010. == Aðgerðir lögreglu == [[Image:W15a Protesters 1894.JPG|thumb|Lögreglumenn í óeirðabúningum við Stjórnarráðið 21. janúar 2009.]] Lögreglan á Íslandi fékk sérhannaðan [[óeirðalögregla|óeirðabúnað]] árið 2002 í tengslum við NATO-fund á Íslandi þar sem var búist við mótmælum. Verklagsreglur um [[mannfjöldastjórnun]] voru gefnar út í apríl 2002. Ekki reyndist þörf á þeim viðbúnaði, en lögreglan ákvað að viðhalda þeirri þjálfun sem fram hafði farið og halda áfram að verða sér úti um nauðsynlegan búnað. Íslenska lögreglan þurfti lítið að beita sér vegna mótmæla fyrr en árið 2005 þegar vörubílstjórar mótmæltu olíugjöldum og sköttum. Í mars 2008 brutust aftur út [[mótmæli vörubílstjóra á Íslandi 2008|mótmæli vörubílstjóra]] þar sem óeirðabúnaður var notaður, meðal annars [[piparúði]]. Þegar bankakerfið á Íslandi hrundi var búist við því að almenningur myndi gera áhlaup á bankana og að mögulega gætu brotist út [[óeirðir]]. [[Stefán Eiríksson]] lögreglustjóri lögreglu höfuðborgarsvæðisins (LRH) kallaði saman yfirlögregluþjóna og aðstoðarlögreglustjóra sunnudaginn eftir Bankahrunið. Þar ræddu þeir meðal annars um það sem gæti komið upp; til dæmis viðbrögð almennings ef [[greiðslukort]]afyrirtæki lokuðu og mögulega seðlaþurrð hjá bönkunum. Yfirstjórn LRH ákvað að lögreglan reyndi í lengstu lög að forðast valdbeitingu við störf sín við að halda aftur af mótmælendum, heldur reyna að ræða frekar við skipuleggjendur mótmælanna. Handtökur yrðu ekki framkvæmdar nema ómögulegt væri að koma ró á mannskapinn og þá ef líkamlegu ofbeldi væri beitt gegn lögreglumönnum eða öðrum.<ref name=":2" /> === Skýrsla um aðgerðir lögreglu í mótmælunum === [[Geir Jón Þórisson]] skrifaði árið 2012 skýrsluna „Samantekt á skipulagi lögreglu við mótmælin 2008-2011“ að beiðni Stefáns Eiríkssonar. Á þessu tímabili var Geir Jón starfandi yfirlögregluþjónn og kom að undirbúningi aðgerða. Skýrslan er ein mikilvægasta heimildin um aðgerðir lögreglu í mótmælunum.<ref name=":2" /> Skýrslan rekur stefnu og ákvarðanatöku lögreglustjóra höfuðborgasvæðisins sem og samantekt á einstaka mótmælum. Í lok skýrslunnar koma svo tölfræðiupplýsingar sem sýna meðal annars fjölda lögreglumanna sem tóku þátt í starfi á vettvangi mótmælanna. Skýrslan byggist aðallega á gögnum og skráningum úr dagbók lögreglu fyrir hvern dag sem mótmæli voru. Farið var yfir umfjöllun fjölmiðla og þannig aflað upplýsinga um gagnrýni á lögregluna.<ref name=":2" /> Varðandi skipulagið kom fram að lögreglumönnum var raðað í átta manna flokka undir stjórn flokkstjóra. Fjöldi aðgerðahópa tók mið af áætluðum fjölda mótmælenda og því hvort menn töldu að átök myndu brjótast út. Fram kemur í skýrslunni að notast hafi verið við aðferðafræði mannfjöldastjórnunar. Því hafi einstaklingsframtak lögreglumanna ekki verið fyrir hendi og auðveldara að tryggja öguð og markviss vinnubrögð. Í skýrslunni kemur vel fram það mikla álag sem var á lögreglumönnum vegna mótmælanna. Þá kom líka fram að lögregla var stundum of fáliðuð og vanmat umfang væntanlegra mótmæla, til dæmis á gamlársdag 2008. Helsta tölfræði sem kom fram í skýrslunni var eftirfarandi: * Fjöldi aðgerða lögreglu vegna mótmæla sem er lýst í skýrslunni voru 138. * Samtals störfuðu 4.714 lögreglumenn í öllum mótmælunum, margir komu við sögu oftar en einu sinni. * Ætla má að heildartímafjöldi sem lögregla var við störf tengdum mótmælum hafi verið um 26.656,5 klst. * Áætlaður kostnaður LRH vegna mótmæla á fyrrgreindu tímabili er 65-70 milljónir króna. Einn mótmælenda sem nefndur er í skýrslunni, [[Eva Hauksdóttir]], óskaði eftir að fá aðgang að henni. Eftir nokkra rekistefnu kvað úrskurðarnefnd upplýsingamála upp úr með að skýrslan skyldi afhent.<ref>{{cite web|url=http://www.unu.is/urskurdir/nr/8292|title=541/2014. Úrskurður frá 8. október 2014|vefsíða=Stjórnarráð Íslands}}</ref><ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2014/10/19/eva_hauks_faer_adgang_ad_skyrslu_geirs_jons/|title=Eva Hauks fær aðgang að skýrslu Geirs Jóns|date=19.10.2014|website=Mbl.is}}</ref> Skýrslan var afhent fjölmiðlum 24. október 2014. Ein­tökin voru síðar inn­kölluð eftir að í ljós kom að hægt var að sjá afmáðan text­a. Skýrslan inniheldur viðkvæmar persónuupplýsingar um 75 einstaklinga. Alls kvörtuðu fimm til Persónuverndar vegna birtingar skýrslunnar<ref>{{cite web |url=https://www.personuvernd.is/efst-a-baugi/urskurdir-og-alit/2014/greinar/nr/1873 |title=Geymd eintak |access-date=2017-03-09 |archive-date=2014-11-06 |archive-url=https://web.archive.org/web/20141106094059/http://www.personuvernd.is/efst-a-baugi/urskurdir-og-alit/2014/greinar/nr/1873 |url-status=dead }}</ref><ref>{{cite web|url=http://stundin.is/frett/geir-jon-braut-log-vid-gerd-busahaldaskyrslunnar/|title=Lögreglustjórar brutu gegn mótmælendum|author=Áslaug Karen Jóhannsdóttir|date=4.3.2015|website=Stundin}}</ref> og einn aðili kærði Geir Jón Þórisson vegna ummæla í henni.<ref>{{cite web|url=https://www.visir.is/g/2014141039872/f/f/skodanir|date=30.10.2014|title=Skýrsla Geirs Jóns: "Sýnir að lögreglan stundar forvirkar rannsóknaraðgerðir“|author=Hjörtur Hjartarson|website=Vísir.is}}</ref> == Eftirmæli == Búsáhaldabyltingin hefur þótt umdeilt viðfangsefni. Fræðimenn hafa ólíkar skoðanir, deilt um mikilvægi hennar, arfleið og afleiðingar. Hún hefur einnig verið bitbein í pólítískri umræðu á ýmsum vettvangi. === Opinber umræða === * Una Sighvatsdóttir fréttamaður skrifaði grein í ''Morgunblaðið'' í október 2009 sem bar heitið „Búsáhaldabylting í andarslitrunum“ þar sem hún sagði frá byltingunni og stiklaði á stóru um helstu vendipunkta í atburðarrásinni sem átti sér fyrri hluta árs 2009.<ref>{{tímarit.is|5263927|Búsáhaldabylting í andarslitrunum|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=2. október 2009|blaðsíða=18-19|höfundur=Una Sighvatsdóttir}}</ref> * Í maí 2012 gerð [[Árni Johnsen]] lítið úr Búsáhaldabyltingunni og sagði í umræðu á Alþingi um þjóðaratkvæðagreiðslu um nýja stjórnaskrá:<ref>{{cite web|url=http://www.althingi.is/altext/140/05/r18110741.sgml|title=Ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur stjórnlagaráðs að frumvarpi til stjórnarskipunarlaga: Árni Johnsen (S)|date=18. maí 2012|author=Árni Johnsen|website=Alþingi.is}}</ref> <blockquote>Hér varð engin búsáhaldabylting og það vita allir sem fylgdust með. Hér varð bylting þar sem þingmenn úr hópi Vinstri grænna höfðu samið við þingmenn úr hópi Samfylkingar um að skapa upplausn til að Samfylkingin gæti vikið úr ríkisstjórn með Sjálfstæðisflokki og farið undir sæng með Vinstri grænum.</blockquote> * [[Egill Helgason]] bloggaði í október 2012 um Reykjavíkurbréf ''[[Morgunblaðið|Morgunblaðsins]]'' þar sem lítið var gert úr búsáhaldabyltingunni og aðdraganda hennar. Hann var afar ósáttur eftir lestur bréfsins sem hann taldi vera tilraun til að endurskrifa söguna.<ref name="silfrid">{{cite web|url=https://www.dv.is/eyjan/2012/10/7/ad-endurskrifa-soguna/|title=Silfur Egils: Að endurskrifa söguna|date=7.10.2012|author=Egill Helgason|website=Eyjan.is}}</ref> * Á tíu ára afmæli Bankahrunsins skrifaði Sunna Kristín Hilmarsdóttir fréttaskýringu sem nefnist „Tíu ár frá hruni: Sáu í hvað stefndi eftir Kryddsíldarmótmælin“ á Vísi.is.<ref>{{cite web|url=Tíu ár frá hruni: Sáu í hvað stefndi eftir Kryddsíldarmótmælin|author=Sunna Kristín Hilmarsdóttir|date=1. október 2018|website=Vísir.is}}</ref> Þar ræddi hún við Jón Gunnar Bernburg félagsfræðing, Sólveigu Önnu Jónsdóttur formann Eflingar, og Arnar Rúnar Marteinsson varðstjóra hjá lögreglunni. * Á tíu ára afmæli falls ríkisstjórnar Samfylkingar og Sjálfstæðisflokks birti Ríkisútvarpið fréttaskýringu eftir Brynjólf Þór Guðmundsson undir yfirskriftinni „Tíu ár liðin frá búsáhaldabyltingunni“.<ref>{{cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/tiu-ar-lidin-fra-busahaldabyltingunni|title=Tíu ár liðin frá búsáhaldabyltingunni|date=20. janúar 2019|website=RÚV}}</ref> === Bækur === Skrifaðar hafa verið þó nokkrar bækur sem fjalla um búsáhaldabyltinguna. Bækurnar eru að mörgu leiti ólíkar og fjalla um hinar ýmsu hliðar byltingarinnar þrátt fyrir að þær fjalli í grunninn um sama efni. * ''Búsáhaldabyltingin – sjálfsprottin eða skipulögð?'' kom út árið 2013 og er höfundur hennar [[Stefán Gunnar Sveinsson]] sagnfræðingur og blaðamaður. Höfundur reynir að skýra hvernig mótmælin komu til. Bókin er byggð á skýrslum og og viðtölum fremur en fræðilegum kenningum. Að lokum reynir höfundur að svara spurningunni sem varpað er fram í titli bókarinnar.<ref>http://hrunid.hi.is/sagasidferdi/busahaldabyltingin/</ref> * ''Economic Crisis and Mass Protest – The Pots and Pans Revolution in Iceland'' er bók eftir [[Jón Gunnar Bernburg]], prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands sem kom út 2016. Í bókinni skýrir höfundur frá því hvernig efnahagskreppan leiddi til fjöldamótmæla á árunum 2008 og 2009. Bókina byggir höfundur á þriggja ára rannsóknarvinnu þar sem hann tók viðtöl mótmælendur, skoðaði orðræðu í samfélaginu ásamt því að skoða gögn lögreglu. Þá eru mótmælin sett í samhengi við önnur nýleg fjöldamótmæli sem hafa átt sér stað víða um heim.<ref>https://www.routledge.com/Economic-Crisis-and-Mass-Protest-The-Pots-and-Pans-Revolution-in-Iceland/Bernburg/p/book/9781472425478</ref> * ''Útistöður'' er skrifuð af [[Margrét Tryggvadóttir|Margréti Tryggvadóttir]] bókmenntafræðingi og kom út árið 2014. Í bókinni lýsir hún eigin þáttöku í mótmælunum sem leiddu svo til setu hennar á Alþingi vorið 2009. Í bókinni er atburðarrásin rakin frá bankahruninu eins og höfundur upplifði þann tíma. Bókin er fjölbreytt og tekur á mörgum af hitamálunum í íslenskri pólitík eins og [[Icesave]] og umsókn um aðild Íslands að [[ESB]].<ref>http://hrunid.hi.is/sagasidferdi/utistodur/</ref> === Fræðigreinar === * Ingólfur V. Gíslason rannsakaði mótmælin og gaf í kjölfarið út greinina „Lögreglan og Búsáhaldabyltingin“ sem kom út árið 2014. Í greininn leitar hann skýringa á því hversu friðsamleg mótmælin voru miðað við stærðargráðu þeirra. Hann tók viðtal við 13 lögreglumenn sem stóðu vaktina í mótmælunum.<ref>{{cite journal|author=Ingólfur Gíslason|year=2014|title=Lögreglan og búsáhaldabyltingin|journal=Íslenska þjóðfélagið|volume=5|number=2|pages=5-18|url=https://vefsafn.is/is/20220121170206mp_/https://www.thjodfelagid.is/index.php/Th/article/view/66/53}}</ref> * [[Njörður Sigurjónsson]] gaf út árið 2015 greinina „Hávaði búsáhaldabyltingarinnar“ um aðferðir sem mótmælendur beittu í Búsáhaldabyltingunni. Greinin kom út í ''Ritinu - tímariti Hugvísindastofnunar''.<ref name="havadi" /> === Ýmislegt === Árið 2012 var höggmyndin „Svarta keilan, minnisvarði um borgaralega óhlýðni“ eftir spænska myndlistarmanninn [[Santiago Sierra]], sett upp á Austurvelli, gegnt Alþingishúsinu. Verkið á að minna á mikilvægi [[borgaraleg réttindi|borgaralegra réttinda]],<ref>{{cite web|url=https://safneign.listasafnreykjavikur.is/is/verk/H-153|website=Listasafn Reykjavíkur|title=Svarta keilan, minnisvarði um borgaralega óhlýðni}}</ref> en sumir hafa kosið að túlka það sem eins konar minnisvarða um Búsáhaldabyltinguna.<ref>{{tímarit.is|5777218|Svarta keilan tákn um ofbeldi á helgum stað|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=4.10.2012|blaðsíða=2}}</ref> Margir stjórnmálamenn hafa lýst sig andvíga staðsetningu verksins, meðal annars [[Sturla Böðvarsson]] sem þá var [[forseti Alþingis]] sem taldi það reist Alþingi til háðungar, og [[Bergþór Ólason]] þingmaður Miðflokksins sem taldi það merki um sundrungu.<ref>{{cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2022-06-16-svarta-keilan-er-a-rettum-stad|title=Svarta keilan er á „réttum stað“|date=16.6.2022|author=Björn Malmquist|website=RÚV}}</ref> == Tengt efni == * [[Öskra]] * [[Mótmæli 2009-2010]] == Heimildir == {{reflist}} == Tenglar == * [https://hrunid.hi.is/ Hrunið, þið munið - Ráðstefnuvefur og gagnabanki] * [https://www.sarpur.is/Spurningaskra.aspx?ID=531350 Þjóðháttasafn Þjóðminjasafns Íslands; Spurningaskrá 2010-1: Kreppan, hrunið og Búsáhaldabyltingin] {{Hrunið}} [[Flokkur:Efnahagskreppan á Íslandi 2008–2009]] [[Flokkur:Mótmæli á Íslandi]] {{bots|deny=InternetArchiveBot}} 4bxyhzviso2xeehsi4n0p7mwuzvmuqm 1890935 1890931 2024-12-08T17:53:07Z Akigka 183 /* Opinber umræða */ 1890935 wikitext text/x-wiki [[Mynd:W15_Protesters_1217.JPG|thumb|Mótmælendur berja á dósir og pottlok á mótmælum 20. janúar 2009.]] [[Mynd:Althingi IMF protest.jpg|thumb|right|Mótmæli við Alþingishúsið í nóvember 2008. Búið er að koma fyrir skilti á svölum hússins sem á stendur „Til sölu (kr) $ 2,100.000.000“ og „IMF Selt“.]] '''Mótmælin á Íslandi í kjölfar efnahagskreppunnar 2008''', betur þekkt sem '''Búsáhaldabyltingin''', voru fjölmenn [[mótmæli]], sem hófust í kjölfar [[Bankahrunið á Íslandi|falls íslensku bankanna]] [[haust]]ið [[2008]]. Boðað var til mótmæla í sömu viku og bankarnir féllu. Í kjölfarið á þeim mótmælum var farið að skipuleggja svokallaða ''laugardagsfundi'' á [[Austurvöllur|Austurvelli]], auk annarra funda og aðgerða á meðal almennings. Mótmælin náðu hámarki í janúar 2009 og lyktaði með því að [[Annað ráðuneyti Geirs H. Haarde|ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar]] féll. Búsáhaldabyltingin er kennd við það að margir þátttakendur börðu sleifum á potta, pottlok og dósir til að skapa takt,<ref name="havadi" /> um leið og þeir sungu [[slagorð]] á borð við „vanhæf ríkisstjórn!“. Skilti með slagorðum eins og „Nýtt lýðveldi“, „Vér mótmælum öll“ og „Helvítis fokking fokk“ voru lýsandi fyrir andrúmsloftið á mótmælunum. Kröfur mótmælenda voru að stjórn [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankans]] og [[Ríkisstjórn Íslands|ríkisstjórnin]] skyldu víkja þar sem þær væru rúnar trausti almennings. Kannanir sýndu að um fjórðungur íbúa höfuðborgarsvæðisins tók þátt í mótmælum í janúar 2009 og að mótmælin nutu víðtæks stuðnings landsmanna.<ref name="konnun" /><ref name="evaheida" /> Tveir hópar voru áberandi við skipulagningu mótmæla í byrjun: [[Mótmælasamtökin Nýir tímar]] undir forystu [[Kolfinna Baldvinsdóttir|Kolfinnu Baldvinsdóttur]] fjölmiðlakonu og [[Raddir fólksins]] undir forystu [[Hörður Torfason|Harðar Torfasonar]] tónlistarmanns. Áherslur þessara tveggja hópa voru ólíkar þar sem Nýir tímar vildu leggja áherslu á pólitíska þáttinn á meðan Raddir fólksins voru óflokkspólitísk samtök. Þekktustu mótmælafundirnir voru laugardagsfundir Radda fólksins á Austurvelli þar sem fjöldi fólks flutti ávörp, en aðgerðir fóru fram víðar, meðal annars við [[Stjórnarráð Íslands|Stjórnarráðið]], [[Þjóðleikhúsið]] og Lögreglustöðina við Hlemm. Átök mótmælenda og [[óeirðalögregla|óeirðalögreglu]] fóru stigvaxandi eftir því sem leið á mótmælin og náðu hámarki þegar Alþingi kom saman eftir jólafrí 20. janúar 2009. Líkt og Bankahrunið sjálft hefur Búsáhaldabyltingin oft verið pólitískt deiluefni. Í opinberri umræðu hefur mótmælendum verið lýst sem „múg“<ref name="silfrid" /> og mótmælunum sem „skrílslátum“.<ref>{{cite web|url=https://heimildin.is/blogg/gudmundur/bylting-ea-skrilslti/|title=Bylting eða skrílslæti?|author=Guðmundur Gunnarsson|date=16. október 2018|website=Heimildin}}</ref> Sumir gengu svo langt að halda því fram að Búsáhaldabyltingin hafi verið [[valdarán]] þar sem [[Vinstri grænir]], sem þá voru í stjórnarandstöðu, hafi efnt til mótmælanna til að steypa lögmætri ríkisstjórn af stóli. Þetta var sérstaklega áberandi í deilum um drög [[Stjórnlagaþing á Íslandi 2011|stjórnlagaráðs að nýrri stjórnarskrá]] 2012.<ref>{{cite web|url=https://www.althingi.is/thingstorf/thingmalalistar-eftir-thingum/ferill/140/636/?ltg=140&mnr=636|title=Ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur stjórnlaga­ráðs að frum­varpi til stjórnarskipunarlaga|date=28.03.2012|website=Alþingi.is}}</ref> Eftir [[Árásin á Bandaríkjaþing 2021|árásina á Bandaríkjaþing 2021]] vildu sumir Sjálfstæðismenn líkja henni við Búsáhaldabyltinguna, sérstaklega atvikið þegar [[nímenningarnir|hópur mótmælenda]] hugðist mótmæla á áhorfendapöllum Alþingis 8. desember 2008 og lenti í átökum við lögreglu og þingverði.<ref>{{cite web|url=https://www.visir.is/g/20212059457d/sjalf-staedis-menn-vilja-leggja-bus-a-halda-byltingu-og-a-rasina-a-thinghusid-i-bandarikjunum-ad-jofnu|title=Sjálf­stæðis­menn vilja leggja bús­á­halda­byltingu og á­rásina á þinghúsið í Bandaríkjunum að jöfnu|date=11. janúar 2021|website=Vísir.is|author=Jakob Bjarnar}}</ref> == Atburðarásin == === Neyðarlögin og bankahrunið, 6. október 2008 === {{aðalgrein|Neyðarlögin}} [[Lausafjárkreppan 2007-2008]] olli því að bankar og aðrar fjármálastofnanir víða um heim urðu gjaldþrota. Stærst þessara gjaldþrota var gjaldþrot [[Lehman Brothers]] í september 2008, sem varð til þess að [[millibankalán]] stöðvuðust tímabundið. Það olli aftur greiðsluerfiðleikum íslenskra banka sem voru með stór [[kúlulán]] á gjalddaga og gátu nú ekki endurfjármagnað þau með nýjum lánum. [[Glitnir banki]] var fyrstur íslensku bankanna sem lenti í erfiðleikum og hratt af stað atburðarás sem leiddi til [[Bankahrunið á Íslandi|gjaldþrots allra þriggja stærstu íslensku bankanna]] og setningu [[neyðarlögin|neyðarlaga]] 6. október 2008. Af því tilefni ávarpaði forsætisráðherra, [[Geir H. Haarde]], landsmenn í beinni útsendingu í sjónvarpi og útvarpi: {{tilvitnun2|Á hinum pólitíska vettvangi, jafnt sem annars staðar, er mikilvægt að slíðra sverðin við þessar aðstæður. Miklu skiptir að við sýnum bæði stillingu og yfirvegun þá erfiðu daga sem nú fara í hönd, látum ekki hugfallast og styðjum hvert annað með ráðum og dáð. Á þann hátt, með íslenska bjartsýni, æðruleysi og samstöðu að vopni, munum við standa storminn af okkur. Guð blessi Ísland.|höfundur=Geir H. Haarde (6. október 2008)}} Setning neyðarlaganna og ávarp forsætisráðherra gerðu almenningi á Íslandi ljóst að fjármálakerfið væri að hrynja með [[Efnahagskreppan á Íslandi 2008-2011|alvarlegum afleiðingum]] fyrir íslenskt efnahagslíf. === Samstöðutónleikar á Austurvelli, 8. október 2008 === Tveimur dögum eftir setningu neyðarlaganna, eða þann 8. október 2008, boðaði [[Bubbi Morthens]] til samstöðutónleika á [[Austurvöllur|Austurvelli]] um hádegið undir yfirskriftinni „Krónan er fallin“.<ref>{{tímarit.is|3634868|Bubbi þjappaði saman þjóðinni|blað=24 stundir|útgáfudagsetning=9. október 2008|blaðsíða=30}}</ref><ref>{{tímarit.is|4201399|Ládeyða á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=9.10.2008|blaðsíða=42}}</ref> Um 1000-1500 manns mættu og allt gekk vel fyrir sig.<ref name=":2" /> Mikið var um fjölskyldufólk með börn, og margir að maula á nesti á meðan tónleikunum stóð. Hljómsveitin [[Buff (hljómsveit)|Buff]] lék með Bubba auk þess sem rapparinn [[Poetrix]] kom fram. Bubbi flutti meðal annars nýtt lag sem hann hafði samið kvöldið áður og hét „Ein stór fjölskylda“. Lagið samdi hann fyrir þennan samstöðufund, en það var frumflutt á [[Rás 2]] um morguninn og svo stuttu síðar á [[Bylgjan|Bylgjunni]]. === Fyrstu mótmælin, 10. október 2008 === Fjórum dögum eftir setningu neyðarlaganna, eða föstudaginn 10. október, var boðað til fyrstu mótmælanna á samskiptamiðlinum [[Facebook]] vegna þess ástands sem skapast hefði við fall bankanna. Fólk var hvatt til að mæta á [[Arnarhóll|Arnarhól]] til að krefjast þess að [[Davíð Oddsson]] seðlabankastjóri segði af sér.<ref name=":0">{{cite book|author=Stefán Gunnar Sveinsson|year=2013|title=Búsáhaldabyltingin: Sjálfsprottin eða skipulögð?|location=Reykjavík|publisher=Almenna bókafélagið}}</ref> Samkvæmt frétt [[Reuters]]-fréttastofunnar mættu um 200 manns á mótmælin.<ref name=":0" /> Síðar færðu mótmælendur sig að [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankanum]]. Allt gekk vel fyrir sig á meðan mótmælunum stóð.<ref name=":2">{{cite report|author=Geir Jón Þórisson|date=30. júní 2012|title=Samantekt á skipulagi lögreglu við mótmælin 2008 til 2011|url=https://rafhladan.is/handle/10802/11046|publisher=Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu}}</ref> Nokkrir mótmælendur urðu ósáttir við það þegar einn úr þeirra hópi fór að syngja „[[Internationalinn]]“ (alþjóðlegt baráttulag [[kommúnismi|kommúnista]]). Sumir létu sig hverfa í kjölfarið þar sem þeir töldu mótmælin vera orðin „of rauð“.<ref name=":0" /> Skipuleggjendum var í kjölfarið ráðlagt að hafa meiri fyrirvara á mótmælunum, sleppa „Nallanum“ og kaupa almennilegt [[gjallarhorn]].<ref name=":0" /> === Samstöðufundur á Ingólfstorgi, 17. október 2008 === Þann 17. október 2008 hélt leikarinn [[Karl Ágúst Úlfsson]] samstöðufund á [[Ingólfstorg]]i. Þetta voru ekki mótmæli heldur [[trommuhringur]] til að sýna að þegar hver og einn leggur fram það sem hann hefur fram að færa þá ná allir að spila saman.<ref name="havadi">{{cite journal|author=Njörður Sigurjónsson|year=2015|title=Hávaði búsáhaldabyltingarinnar|journal=Ritið|volume=15|number=3|pages=137-159|url=https://timarit.is/page/6565669?iabr=on}}</ref> Honum fannst þjóðin þurfa mest á því að halda á þessum erfiðu tímum, að finna að við eigum öll hagsmuna að gæta og að allir þyrftu að leggjast á eitt til að komast á réttan kjöl. Karl Ágúst stóð að samstöðufundinum ásamt fyrirtækinu Practical.<ref>{{Tímarit.is|4008901|Trommað í takt|útgáfudagsetning=18. október 2008|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=1}}</ref> === Annar mótmælafundur, 18. október 2008 === Annar mótmælafundurinn var boðaður klukkan 3, laugardaginn 18. október 2008. Þessi fundur var mun betur skipulagður en sá fyrsti og notaðist við hljóðkerfi og lítið færanlegt svið sem [[Reykjavíkurborg]] útvegaði og komið var fyrir við [[Landsímahúsið]] á [[Austurvöllur|Austurvelli]], líkt og á samstöðutónleikum Bubba 10 dögum fyrr. Aðstandendur voru Hörður Torfason, Kolfinna Baldvinsdóttir, [[Dr. Gunni]] og Andri Sigurðsson. Líkt og á fyrsta fundinum var helsta krafan afsögn seðlabankastjóra. Ræðumenn á fundinum voru [[Þráinn Bertelsson]], rithöfundur,<ref>[http://www.youtube.com/watch?v=RB13PYRcVvE YouTube: Ræða Þráins Bertilssonar 18. október, 2008]</ref> [[Þorvaldur Gylfason]], prófessor við Háskóla Íslands,<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2008/10/thg181008.pdf Raddir fólksins: Ræða - Þorvaldur Gylfason 18. október, 2008.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> [[Ragnheiður Gestsdóttir]], rithöfundur, [[Biggi Veira|Birgir Þórarinsson]], tölvunarfræðingur og tónlistarmaður, og Kolfinna Baldvinsdóttir, fjölmiðlakona. <gallery> Image:W02 Hördur Torfason Organizer.JPG|Hörður Torfason Image:W02 Protesters 07933.JPG Image:W02 Protesters Auturvöllur 07942.JPG Image:W02 Collection 07946.JPG Image:W02 Austurvöllur 07957s.JPG </gallery> === Þriðji mótmælafundur, 25. október 2008 === Þriðji mótmælafundurinn var haldinn laugardaginn 25. október 2008. Nokkur fjöldi safnaðist saman á Austurvelli þar sem [[Einar Már Guðmundsson]], rithöfundur, [[Guðmundur Gunnarsson]], formaður Rafiðnaðarsambandsins, og [[Jón Baldvin Hannibalsson]], fyrrverandi ráðherra, héldu ræður. Eftir fundinn var farið í mótmælagöngu að [[Ráðherrabústaðurinn|Ráðherrabústaðnum]] þar sem hrópað var „brennum bankana!“ um leið og fáni [[Landsbankinn|Landsbankans]] var brenndur. === Fjórði mótmælafundur, 1. nóvember 2008 === Fjórði laugardagsfundurinn var haldinn á Austurvelli laugardaginn 1. nóvember 2008. Í þetta sinn var mótmælaganga frá [[Hlemmur|Hlemmi]] yfir á Austurvöll. Fjórir vörubílar óku á undan göngunni og þeyttu flautur. [[Sturla Jónsson]], einn af forystumönnum í [[mótmæli vörubílstjóra á Íslandi 2008|mótmælum vörubílstjóra]] fyrr þetta sama ár, var einn ræðumanna. Aðrir ræðumenn voru Pétur Tyrfingsson sálfræðingur, Lárus Páll Birgisson sjúkraliði, Ernesto Ortiz veitingamaður, Óskar Ástþórsson leikskólakennari og Birgir Þórarinsson tónlistarmaður. Allt fór vel fram og var áætlaður fjöldi 1000-1500 manns.<ref>{{tímarit.is|4009688|Á annað þúsund mótmæltu|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=2.11.2008|blaðsíða=1}}</ref> Dúkka var hengd upp á hliðið í Austurstræti.<ref name=":2" /> === Fimmti mótmælafundur, 8. nóvember 2008 === [[Image:W05 Buags flag 8282.JPG|thumb|Bónusfáninn á Alþingishúsinu.]] Fimmti laugardagsfundurinn var haldinn 8. nóvember 2008. Ræðumenn voru Ragnheiður Gestsdóttir rithöfundur, Sigurbjörg Árnadóttir fyrrverandi fréttamaður RÚV í Finnlandi, Arndís Björnsdóttir kennari og Einar Már Guðmundsson rithöfundur.<ref>[http://www.youtube.com/watch?v=8nKnTc7DV8U YouTube: Ræða - Einar Már Guðmundsson 8. nóvember, 2008.]</ref> Þetta voru fjölmennustu mótmælin til þessa en samkvæmt lögreglu voru á fjórða þúsund manns mætt á Austurvöll þar sem mótmælin höfðu verið boðuð.<ref name=":2" /> Skömmu eftir að mótmælin hófust klifraði mótmælandi ([[Haukur Hilmarsson]]) upp á þak [[Alþingishúsið|Alþingishússins]] og dró [[Bónus (verslun)|Bónus]]fána að húni á fánastöng hússins. Lögreglumenn fóru á bak við húsið til að gæta að honum og nokkur fjöldi mótmælanda safnaðist þar saman í kjölfarið. Þegar fánamaðurinn kom niður reyndi lögregla að handtaka hann, en mótmælendur komu í veg fyrir það og hann slapp. Mótmælin færðust þá aftur inn á Austurvöll þar sem mótmælendur köstuðu skyri og eggjum í Alþingishúsið. Talsverður hiti var í fólki og átti lögreglan á köflum í basli með að halda aftur af mótmælendum.<ref name=":2" /><ref>{{tímarit.is|4010083|Á fjórða þúsund mótmælti|blað=Vísir|útgáfudagsetning=9. nóvember 2008|blaðsíða=4}}</ref> Frásagnir af ástandinu þennan dag voru mismunandi. Daníel Sigurbjörnsson sagði í viðtali í ''[[Morgunblaðið|Morgunblaðinu]]'' 10. nóvember:<blockquote>„Ástandið var mun alvarlegra í portinu en fjölmiðlar hafa sagt frá. Lögreglumenn voru þar í hættu; þeir kallaðir öllum illum nöfnum og margsinnis hótað lífláti [...] Ég fór inn í portið þegar maðurinn birtist uppi á þaki með Bónusfánann. Þegar einn lögreglumaðurinn ætlaði upp stigann gerði maður í portinu sig líklegan til að kippa honum aftur niður og það hefði valdið stórslysi. Mér tókst einhvern veginn að hindra manninn og var kallaður öllum illum nöfnum fyrir vikið og grýttur með eggjum, jógúrt og tómötum. Ástandið var mun alvarlegra en menn gera sér grein fyrir. Mér fannst öryggi mínu ógnað þrátt fyrir að hafa aðeins ætlað að taka þarna nokkrar myndir fyrir sjálfan mig.“<ref name=":4">{{tímarit.is|4203627|Margmenni við mótmæli á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|höfundur=Halldór Armand Ásgeirsson|útgáfudagsetning=10 nóvember 2008|blaðsíða=8}}</ref></blockquote> [[Ingvar Á. Þórisson]] kvikmyndagerðamaður sagði í ''Morgunblaðinu'' sama dag:<blockquote>„Sá sem strengdi upp Bónus-fánann uppskar mikið lof fyrir og í kjölfarið safnaðist fólk saman inni í portinu þar sem stiginn var. Þar voru aðeins þrír lögreglumenn. Maður heyrði seinna meir að það voru einhverjir tuddar þarna tilbúnir í slagsmál við lögregluna en ég held nú að það hafi verið lítil hætta á því að þau yrðu. Ég tel að það sé langt í að hér sjóði eitthvað upp úr.“</blockquote> Hann taldi lögregluna hafa brugðist vel við mótmælunum. „Ég var þarna fremst og fannst lögreglan bregðast hárrétt við. Þeir voru ekki með neinar brynsveitir og létu ekki æsa sig upp í neitt.“<ref name=":4" /> Á þessum mótmælum mætti [[Gunnar Már Pétursson]] myndlistarmaður í fyrsta sinn með skilti sem á stóð slagorðið „Helvítis fokking fokk!“.<ref>{{cite web|url=https://www.flickr.com/photos/johannesgunnar/3013903904/in/album-72157609177016624|author=Jói Gunnar|website=Flickr|title=Helvítis Fokking Fokk!|date=8.11.2008}}</ref> Þetta átti eftir að verða nokkurs konar einkennisslagorð Búsáhaldabyltingarinnar sem lýsti óánægju án þess að setja fram stefnu eða kröfu um breytingar. <gallery> Image:W05 Speaker Ragnheidur Gestsdottir 08323.JPG|Ragnheiður Gestsdóttir. Image:W05 Protesters Austurvöllur 08325.JPG|Mótmælendur með skilti. </gallery> === Sjötti mótmælafundur, 15. nóvember 2008. === Sjötti laugardagsfundurinn var haldinn 15. nóvember 2008. Ræðumenn voru [[Andri Snær Magnason]] rithöfundur,<ref>{{cite web|archive-url=https://vefsafn.is/is/20130402175817mp_/http://raddirfolksins.info/wp-content/uploads/2009/01/asm151108.pdf|url=http://raddirfolksins.info/wp-content/uploads/2009/01/asm151108.pdf|archive-date=2.4.2013|title=Hugsjónin Ísland|author=Andri Snær Magnason|date=15.11.2008|website=Raddir fólksins}}</ref> Viðar Þorsteinsson heimspekingur<ref>{{cite web|archive-url=https://vefsafn.is/is/20130402175817mp_/http://raddirfolksins.info/wp-content/uploads/2009/01/vth151108.pdf|url=http://raddirfolksins.info/wp-content/uploads/2009/01/vth151108.pdf|archive-date=2.4.2013|title=Ræða Viðars Þorsteinssonar á Austurvelli 15. nóv 2008|author=Viðar Þorsteinsson|date=15.11.2008|website=Raddir fólksins}}</ref> og [[Kristín Helga Gunnarsdóttir]] rithöfundur. Lúðrasveit Íslands undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum. Taldi lögregla að um 6000 manns hefðu mætt á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|4204103|Vaxandi styrkur mótmæla|útgáfudagsetning=17.11.2008|blaðsíða=4|blað=Morgunblaðið}}</ref> <blockquote>Mikill hiti var í fundarmönnum og ljóst að fólk krefst aðgerða. Þúsundir manna öskruðu já háum rómi þegar Hörður Torfason, tónlistarmaður og skipuleggjandi mótmælanna, spurði fólk hvort það vildi stjórn Seðlabankans burt. Sömu sögu var að segja þegar hann spurði hvort fólk vildi stjórn Fjármálaeftirlitsins, spillingaröflin og ríkisstjórnina burt. Þúsundraddað já kvað við. Rétt eins og fólk krafðist kosninga í vor með háværu já-svari.<ref>{{cite web|url=http://www.dv.is/frettir/2008/11/15/serfraedingur-i-ad-gelda-og-svaefa/|archive-url=https://vefsafn.is/is/20130502181530/http://www.dv.is/frettir/2008/11/15/serfraedingur-i-ad-gelda-og-svaefa/|website=DV.is|date=15. nóvember, 2008|title=Sérfræðingur í að gelda og svæfa|archive-date=2.5.2013}}</ref></blockquote> Eftir fundinn kastaði fólk eggjum, skyri og klósettrúllum í Alþingishúsið. Kveikt var í klósettrúllu á tröppum hússins, en lögreglan slökkti eldinn.<ref>{{tímarit.is|4010468|Kröfðust lýðræðis|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=16.11.2008|blaðsíða=6}}</ref> Um kvöldið voru vel sóttir samstöðutónleikar í [[Laugardalshöll]] þar sem íslenskt tónlistarfólk bauð til ókeypis tónleika. Meðal flytjenda voru [[Stuðmenn]], [[Buff (hljómsveit)|Buff]], [[Ný dönsk]], [[Ragnheiður Gröndal]], [[Lay Low]], [[Sálin hans Jóns míns (hljómsveit)|Sálin hans Jóns míns]], [[Baggalútur]] og [[HAM (hljómsveit)|Ham]].<ref>{{tímarit.is|4204139|Hlýleg stemning á samstöðutónleikum|útgáfudagsetning=17.11.2008|blað=Morgunblaðið|blaðsíða=40}}</ref> <gallery> image:W06 Speaker Vidar Thorsteinsson 08339.JPG|Viðar Þorsteinsson image:W06 Protesters 08361.JPG|Mótmælaskilti Image:W06 Andri Snær Magnason Speaker 08345.JPG|Andri Snær Magnason </gallery> === Sjöundi mótmælafundur, 22. nóvember, 2008. === Sjöundi laugardagsfundurinn var haldinn 22. nóvember 2008. Ræðumenn voru Sindri Viðarsson sagnfræðinemi, [[Katrín Oddsdóttir]] laganemi og [[Gerður Pálmadóttir]], atvinnurekandi í Hollandi. Lúðrasveit Íslands undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum og [[Hjalti Rögnvaldsson]] las baráttuljóð. <blockquote>Katrín sagði meðal annars ríkisstjórnina hafa brotið mannréttindi Íslendinga þegar skrifað var undir lánabeiðni til Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Þá væri það ekki ákvörðun þeirra Ingibjargar Sólrúnar og Geirs Haarde hvort gengið yrði til kosninga, eins og þau hafa sagt ekki tímabært. Hún lauk máli sínu með hrópunum "Góðir Íslendingar, við látum ekki kúga okkur" og uppskar mikinn fögnuð viðstaddra." <ref>{{tímarit.is|4010848|Mótmælendur gerast háværari|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=23. nóvember, 2008|blaðsíða=2}}</ref></blockquote> Eftir fundinn var aðgerðahópurinn [[Neyðarstjórn kvenna]] með gjörning þar sem styttan af Jóni Sigurðssyni var klædd í bleikan kjól.<ref>{{cite web|url=https://www.visir.is/g/2008435809d/jon-sigurdsson-klaeddur-i-kjol|title=Jón Sigurðsson klæddur í kjól|dags=22.11.2008|website=Vísir.is}}</ref> <gallery> Image:W07 Band2.JPG|Lúðrasveit Íslands leikur Image:W07 Hjalti Rögnvaldsson 08679.JPG|Ljóðalestur Hjalti Rögnvaldsson Image:W07 Protesters 8727.JPG|Mótmælendur með skilti sem á stendur „Vér mótmælum öll“ Image:W07 Katrin Oddsdottir speaker 08700.JPG|Katrín Oddsdóttir flytur erindi Image:W07 Protesters 8713.JPG|Mótmælendur </gallery> === Áhlaup á lögreglustöðina, 22. nóvember 2008 === {{aðalgrein|Áhlaupið á lögreglustöðina við Hverfisgötu 22. nóvember 2008}} Föstudaginn 21. nóvember var [[Haukur Hilmarsson]] handtekinn af lögreglunni fyrir að hafa klifrað upp í byggingarkrana í tengslum við mótmæli [[Saving Iceland]] á [[Kárahnúkavirkjun|Kárahnjúkum]] árið 2005. Margir töldu að tilgangur handtökunnar væri sá einn að taka hann úr umferð fyrir mótmælin um helgina.<ref>{{cite web|url=http://this.is/nei/?p=893|title=Lögregla tekur mótmælanda úr umferð|website=Nei.|date=22.11.2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090130162516/http://this.is/nei/?p=893|archive-date=30.1.2009}}</ref> Í ræðu sinni á laugardagsmótmælunum daginn eftir fordæmdi Hörður Torfason handtökuna og hvatti viðstadda til að fylkja liði að lögreglustöðinni á Hverfisgötu þar sem Haukur var í haldi. Milli 500 og eitt þúsund manns söfnuðust saman fyrir utan lögreglustöðina þar sem slagorðin „Út með Hauk! Inn með Geir!“ voru hrópuð. Mannfjöldinn braut sér leið í gegnum útidyr hússins, en var hrakinn frá af lögregluliði í óeirðabúningum sem beitti piparúða. Fimm þurftu að leita sér aðhlynningar á slysavarðstofu og erlendis var fjallað um atburðinn eins og óeirðir. Um klukkan 18:00 bárust þær fréttir að Hauki hefði verið sleppt úr haldi og að óþekktur aðili hefði greitt fyrir hann sektina sem hann var handtekinn fyrir að hafa ekki greitt.<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/skyringar/frettaskyringar/nr/89|author=Ásgeir H. Ingólfsson|title=Grátið eggjarauðutárum|website=Smugan|archive-url=https://vefsafn.is/is/20110106122642/http://www.smugan.is/skyringar/frettaskyringar/nr/89|archive-date=1.1.2011}}</ref><ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/11/22/fanganum_sleppt/|title=Fanganum sleppt|website=mbl.is|date=22.11.2008}}</ref> === Útifundur og borgarafundur, 24. nóvember 2008 === Mánudaginn 24. nóvember stóðu [[BSRB]] og fleiri samtök fyrir útifundi á Ingólfstorgi undir yfirskriftinni „Verjum velferðina“. Þar var borin upp vantrauststillaga á ríkisstjórnina og Alþingi og nokkrir fóru inn á þingpalla. Um 1000 manns voru á torginu og allt gekk vel fyrir sig. Um kvöldið var fjölmennur [[opinn borgarafundur]] í [[Háskólabíó]]i, en þar gekk líka allt vel fyrir sig.<ref name=":2" /> Sýnt var frá fundinum í beinni útsendingu á [[RÚV]]. Á þeim fundi mælti [[Ingibjörg Sólrún Gísladóttir]] hin fleygu orð „Þið eruð ekki þjóðin“ við lítinn fögnuð viðstaddra.<ref>{{tímarit.is|4011594|Góð vika/slæm vika|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=56|útgáfudagsetning=29.11.2008}}</ref> === Áttundi mótmælafundur, 29. nóvember 2008 === Áttundi laugardagsfundurinn var haldinn 29. nóvember 2008. Ræðumenn í þetta sinn voru [[Illugi Jökulsson]] rithöfundur,<ref>{{cite web|url=http://www.dv.is/blogg/tresmidja/2008/11/29/gerum-thad-theirra/|title=Gerum það án þeirra|website=DV.is/blogg: Ræða|author=Illugi Jökulsson|date=29.11.2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20100326161528/http://www.dv.is/blogg/tresmidja/2008/11/29/gerum-thad-theirra/|archive-date=26.3.2010}}</ref> Kristín Tómasdóttir frístundaráðgjafi, og [[Stefán Jónsson (f. 1964)|Stefán Jónsson]] leikstjóri.<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/pistlar/raedur/nr/183|title=Stefán Jónsson á Austurvelli 29. nóvember 2008|author=Stefán Jónsson|date=29.11.2008|archive-date=2008-12-04|archive-url=https://web.archive.org/web/20081204013021/http://smugan.is/pistlar/raedur/nr/183|access-date=2024-11-18|url-status=bot: unknown}}</ref> Á fimmta þúsund manns mættu á fundinn, þrátt fyrir kulda, og góð stemning var í hópnum.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/forsida/2008/11/29/segir_goda_stemningu_a_motmaelafundi/|vefsíða=mbl.is|date=29. nóvember, 2008|title=Segir góða stemningu á mótmælafundi|archive-date=6.10.2017|archive-url=https://vefsafn.is/is/20171006173230/http://www.mbl.is/frettir/forsida/2008/11/29/segir_goda_stemningu_a_motmaelafundi/}}</ref> Þátttakendum bauðst að undirrita „uppsagnarbréf“ handa völdum ráðamönnum.<ref>{{tímarit.is|4011987|Ráðamönnum sagt upp|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=30. nóvember 2008|blaðsíða=1}}</ref> === Mótmæli við Stjórnarráðið og Seðlabankann, 1. desember 2008 === [[Mynd:W08_Protesters_Arnarhóll_9424.JPG|thumb|Mótmælendur á Arnarhóli.]] Mánudaginn 1. desember 2008 (fullveldisdaginn) mætti hópur mótmælanda fyrir utan [[Stjórnarráð Íslands|Stjórnarráðið]]. [[Eva Hauksdóttir]] fór þar fremst í flokki ásamt átta manns. Hélt fólkið á svörtum og rauðum fánum. Eva Hauksdóttir fór með ýmiss konar þulur og særingar ásamt því að hópurinn kastaði kjötstykkjum á Stjórnarráðið og á grasblettinn þar fyrir framan. Eftir um hálfa klukkustund fór hópurinn í átt að [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankanum]]. Eva Hauksdóttir fór með lögreglumanni að afgreiðsluborði bankans og óskaði eftir því að fá að hitta [[Davíð Oddsson]] Seðlabankastjóra. Nokkur hópur af mótmælendum hafði komið sér fyrir í anddyrinu ásamt Evu og var farið að láta ófriðlega. [[Lögregla|Lögreglan]] vísaði fólkinu út. Í framhaldinu fór Eva til fundar við Davíð Oddson. Eftir fundinn kom [[Eva Hauksdóttir|Eva]] út með brúðu í líki Davíðs og framdi þar gjörning sem gekk út á að bera Davíð úr bankanum. Á [[Arnarhóll|Arnarhóli]] höfðu um 1000 manns safnast saman þegar mest var. Þar höfðu [[Borgarahreyfingin]] og [[Mótmælasamtökin Nýir tímar]] hvatt fólk til að koma saman á þjóðfundi um fullveldið. Síðar tók fólk að streyma þaðan að [[Seðlabanki|Seðlabankanum]]. Þegar hópurinn hafði náð áfangastað var ástandið orðið mjög eldfimt og nokkrir mótmælendur komnir á þak bankans. Margt fólk safnaðist fyrir í anddyrinu sem varð til þess að lögreglan gaf skipun um að rýma anddyrið. Þetta var gert nokkrum sinnum með litlum árangri sem varð til þess að lögreglan hótaði að nota [[Piparúði|piparúða]] á mótmælendur. Það kom þó aldrei til þess þar sem lögreglan átti samtal við mótmælendur sem töluðu um þeir vildu fara út með einhverri reisn og helst ekki fyrr en eftir einhvern tíma. Þá voru þau fyrirmæli gefin út til aðgerðahópa lögreglu að beita ekki neinni hörku við að koma mótmælendum út. Ágætlega gekk hjá lögreglu að koma fólkinu út en þó voru um 100 manns sem ekki vildu fara. Lögreglan gerði þá samkomulag við mótmælendur að ef þeir myndu bakka með sína lögreglumenn þá myndu mótmælendur fara út. Þetta gekk eftir og tókst lögreglu að rýma anddyrið án þess að til átaka kæmi.<ref name=":2" /> === Níundi mótmælafundur, 6. desember 2008 === Níundi mótmælafundurinn var haldinn laugardaginn 6. desember 2008. Ræðumenn voru [[Gerður Kristný]] rithöfundur og Jón Hreiðar Erlendsson fyrrum vörubílstjóri. Lúðrasveit Íslands undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum. Um 1500 manns sóttu fundinn, en þar boðaði Hörður Torfason upphaf „skyndiaðgerða“: <blockquote>Um 1.500 manns sóttu mótmælafund vegna efnahagsástandsins á Austurvelli í gær. Skipuleggjandi boðar til aðgerða með klukkustundar fyrirvara í vikunni. MÓTMÆLI Það er ekki nóg að halda mótmælafundi einu sinni í viku. Nú taka við skyndiaðgerðir. <ref>[http://vefblod.visir.is/index.php?s=2629&p=66525 Fréttablaðið 7. desember, 2008. Boða skyndiaðgerðir.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> Stöð 2 Kvöldfréttir.<ref>[http://vefmidlar.visir.is/?channelID=&programID=d93d6ddc-f3df-4c27-90e2-28d49738f306&mediaSourceID=fbf147c6-d35e-4e1f-afe5-83fa8b4abb8f&mediaClipID=7f98a25e-45ce-4eb3-a65a-1213e38650b5 Stöð 2 6. desember, 2008. Kvöldfréttir]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref></blockquote> Fundurinn var boðaður kl. 14:00. Fáir mættu á mótmælin í byrjun eða um 200-300 manns. [[Lögreglan á Íslandi|Lögreglan]] fylgdist með ákveðnum einstaklingum sem mest voru áberandi á mótmælunum við Seðlabankann þann 1. desember. Um klukkan 15:00 sást til tveggja pilta klifra upp á svalir fyrir ofan inngang Alþingishússins með skilti sem á stóð „Elskaðu land þitt“ og tilvísun í netslóð sem vísaði á sönglag á netinu. Eftir að þeir voru búnir að koma upp skiltinu fóru þeir niður. Stóðu mótmælin yfir til klukkan 15:31 og þegar mest var voru um 1000 manns á mótmælunum samkvæmt lögreglu. Eftir að mótmælunum lauk urðu nokkrir einstaklingar eftir á svæðinu og klukkan 16:02 kölluðu lögreglumenn lið sitt til baka en lögreglan hafði fylgst grant með mótmælunum sem fóru fram án átaka.<ref name=":2" /> Dreifimiðum var dreift á mótmælunum þar sem boðað var til nýrra mótmæla þann 8. desember á Austurvelli. Fyrirsögn dreifimiðanna var „TÍMI FYRIR AÐGERÐIR“ og stóð þar að þau mótmæli yrðu „annað stig“ í baráttu mótmælenda fyrir breytingum sem felast meðal annars í því að „raunverulega framkvæma þær ágætu hugmyndir sem fram hafa komið og hvernig megi ná fram réttlætinu. Ekki láta þig vanta, vertu með í aðgerðum gegn yfirvaldinu, vertu með í Byltingunni!“.<ref name=":2" /> === Mótmæli í Alþingishúsinu, 8. desember 2008 === {{aðalgrein|Nímenningarnir}} Mánudaginn 8. desember 2008 freistaði hópur um 30 mótmælenda þess að komast á palla Alþingis. Þingverðir og lögregla meinuðu fólkinu að komast á þingpalla. Níu úr þessum hóp voru síðar ákærð fyrir árás á sjálfræði Alþingis. Í ákæru sem þeim var birt 1. mars segir að fólkið sé ákært fyrir: <blockquote>... brot gegn valdstjórninni, almannafriði og allsherjarreglu og húsbrot með því að hafa, þann 8. desember 2008, ásamt hópi óþekktra manna, í heimildarleysi ruðst inn í Alþingishúsið við Austurvöll meðan á þingfundi stóð. ... Með háttsemi sinni rufu ákærðu friðhelgi Alþingis og starfsfrið auk þess sem öryggi Alþingis var hætta búin.<ref>{{cite web |url=http://www.rvk9.org/2010/05/21/ak%c3%a6rurnar-a-hendur-nimenningunum/ |title=rvk9.org, stuðningssíða nímenninganna. sótt 29. september 2010 |access-date=2010-10-01 |archive-date=2011-02-01 |archive-url=https://web.archive.org/web/20110201050856/http://www.rvk9.org/2010/05/21/ak%C3%A6rurnar-a-hendur-nimenningunum/ |url-status=dead }}</ref></blockquote> Tveir mótmælendanna komust upp á áhorfendapalla Alþingis, Snorri Páll Jónsson Úlfhildarson og óþekkt kona. Áður en hann var dreginn niður náði Snorri að hrópa af pöllunum: {{tilvitnun2|Þetta hús þjónar ekki tilgangi sínum lengur, drullið ykkur út.<ref>{{cite web|url=http://attac.is/index.php?option=com_content&view=article&id=109:raeea-solveigar-jonsdottur-a-austurvelli-15-mai-2010|website=attac.is|title=Ég ákæri ykkur. Ræða Sólveigar Jónsdóttur á Austurvelli 15. maí 2010|author=Sólveig Jónsdóttir|date=15. maí 2010|access-date=2010-10-01|archive-date=2016-03-05|archive-url=https://web.archive.org/web/20160305102100/http://attac.is/index.php?option=com_content&view=article&id=109:raeea-solveigar-jonsdottur-a-austurvelli-15-mai-2010|url-status=dead}}</ref>}} Hópur sem kallaði sig „Aðgerð Aðgerð“ lýsti yfir ábyrgð á aðgerðunum. Til nokkurra átaka kom fyrir utan þinghúsið þegar félagar hinna handteknu reyndu að frelsa þá úr klóm lögreglu. Lögreglan var með sérstakan viðbúnað á lögreglustöðinni við Hverfisgötu af ótta við sams konar umsátursástand og 22. nóvember. Ekki kom þó til þess.<ref>{{tímarit.is|6449496|„Út, út, drullið ykkur út“|blað=DV|útgáfudagsetning=9.12.2008|blaðsíða=8|höfundur=Atli Már Gylfason}}</ref> === Mótmæli við Ráðherrabústaðinn, 9. desember 2008 === Nokkrir tugir manns komu saman við [[Ráðherrabústaðurinn|Ráðherrabústaðinn]] við [[Tjarnargata|Tjarnargötu]] til að mótmæla ríkisstjórnarfundi sem þar fór fram, þriðjudaginn 9. desember. Hópurinn stillti sér upp í götunni og kom þannig í veg fyrir að ráðherrarnir kæmust að húsinu frá Tjarnargötu. Ráðherrarnir gengu þá inn bakdyramegin í gegnum garðinn ofan við húsið, frá [[Suðurgata|Suðurgötu]]. Eftirfarandi tilkynning var send út vegna aðgerðarinnar: <blockquote>Pólitísk aðgerð, 9.desember 2008, við Ráðherrabústaðinn við Tjarnargötu: Við, fólkið, komum í veg fyrir inngöngu inn í Ráðherrabústaðinn við Tjarnargötu og stöðvum þar með áframhaldandi valdníðslu ráðamanna. Peningar hafa stýrt fólki á kostnað réttinda þeirra og ráðamenn og þeirra klíkur hafa hagrætt fjármagni eftir eigin hagsmunum. Sú hagræðing hefur ekki skilað sér í réttlátu samfélagi, réttlátum heimi. Tími aðgerða er runninn upp, því réttlátt samfélag er ekki einungis mögulegt, heldur er það skylda okkar að berjast fyrir því!<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/frettir/frettir/nr/290|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090220132513/www.smugan.is/frettir/frettir/nr/290|archive-date=20.2.2009|title=Ráðherrum varnað inngöngu|website=Smugan|date=9. desember 2008}}</ref></blockquote> Tveir voru handteknir fyrir að hlýða ekki tilmælum lögreglu.<ref>{{cite web|url=http://logregla.is/displayer.asp?cat_id=1040&module_id=220&element_id=13128|title=Tveir mótmælendur handteknir|website=Lögregluvefurinn|date=9 desember 2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090424114011/http://www.logregla.is/displayer.asp?cat_id=1040&module_id=220&element_id=13128|archive-date=24.4.2009}}</ref> Í ''Morgunblaðinu'' var því slegið föstu að mótmælendur við Ráðherrabústaðinn væri sami „[h]ópur mótmælenda sem efndi til mótmæla í Alþingishúsinu [8. desember]“.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/12/09/motmaeli_vid_radherrabustadinn/|title=Mótmæli við Ráðherrabústaðinn|website=Mbl.is|date=9. desember 2008|retrieved=4. október 2010}}</ref> === Tíundi mótmælafundur, 13. desember 2008 === Tíundi laugardagsfundurinn var haldinn á Austurvelli 13. desember 2008. Um 1000 manns mættu á fundinn og sýndu samstöðu með 17 mínútna þögn í stað ræðuhalda. Á Akureyri tóku um 150 manns þátt í mótmælum undir yfirskriftinni „Virkjum lýðræðið“.<ref>{{tímarit.is|4015159|Lögreglan gaf fólki kakóbolla|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=4|útgáfudagsetning=14.12.2008}}</ref> <gallery> Image:W10 Hördur Torfason organizer 9761.JPG|Tíunda vikan og tíu útikerti við Alþingishúsið. Image:W10 Protesters 9755.JPG|Mótmælaskilti. Image:W10 Protesters 9825.JPG|Neyðarstjórn kvenna. </gallery> === Mótmæli við bankana, 17. desember 2008 === Boðuð mótmæli miðvikudaginn 17. desember áttu að hefjast kl. 9:00 við Austurvöll og þaðan átti að halda í bankana. Strax kl. 09:17 voru um 30 mótmælendur komnir inn á skrifstofur [[Landsbankinn|Landsbankans]] í [[Kirkjustræti]], flestir grímuklæddir og var óskað eftir aðstoð lögreglu við að koma þeim út. Hópurinn hélt þá í Landsbankann við [[Austurstræti]]. Þá hafði mótmælendum fjölgað í um 50 manns. Þau komu sér fyrir á 2. hæð hússins og stóð viðveran til um kl. 10:00 eða þar til ákveðið var að fara að Landsbankanum við Laugaveg 77. Þegar komið var í bankann skipti hópurinn sér í tvo minni hópa. Einn hópurinn fór á skrifstofurnar og hinn hélt til í afgreiðslusal. Eftir skamma stund yfirgáfu mótmælendur bankann og fóru á kaffihús [[Hljómalind]]ar við Laugarveg.<ref name=":2" /> Fólkið mótmælti meðal annars ráðningu [[Tryggvi Jónsson|Tryggva Jónssonar]] fyrrverandi aðstoðarforstjóra [[Baugur Group|Baugs]] til Landsbankans og hrópaði slagorðið „Borgið ykkar skuldir sjálf“.<ref>{{tímarit.is|4015405|Mótmælt í tveimur löndum|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=18.12.2008|blaðsíða=2}}</ref> Um kl. 13:00 var lögregla kölluð til vegna hóps mótmælenda á 101 Hotel við [[Hverfisgata|Hverfisgötu]] 10. Þeir biðu þar eftir [[Björgólfur Thor Björgólfsson|Björgólfi Thor Björgólfssyni]] sem var staddur á hótelinu. Mótmælendur sættust á að fara út eftir viðræður við lögreglu. Þegar mótmælendur voru komnir út gekk [[Jón Ásgeir Jóhannesson]] út af hótelinu og samkvæmt lögreglu veittust þeir að honum og reyndu að hefta för hans.<ref name="gudjonheidar" /><ref name=":2" /><ref>{{tímarit.is|4015407|Veist að Jóni Ásgeiri í gær|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=18.12.2008|blaðsíða=4}}</ref> Á bloggsíðu Guðjóns Heiðars Valgarðssonar, eins af mótmælendunum, segir hann:<blockquote>Þegar Jón Ásgeir kom út spurði ég hann hvort hann hafi stöðvað frétt [[DV]], hann veitti ekki svör og ætlaði greinilega ekki að staldra við og spjalla. Því tók ég mér snjóbolta í hönd og henti honum í smettið á Jóni. Fleiri fylgdu í kjölfarið og fékk Jón vænar gusur af snjóslugsi yfir fína jakkann sinn.<ref name="gudjonheidar">{{cite web|url=https://frussukusk.blog.is/blog/frussukusk/entry/747924/|title=Ég kastaði snjóbolta í Jón Ásgeir Jóhannesson|author=Guðjón Heiðar Valgarðsson|date=17.12.2008|website=Blog.is}}</ref></blockquote>Einnig segir hann að það hafi verið afar frelsandi að kasta snjóbolta í hann og mælti með að aðrir gerðu slíkt hið sama þegar Jón Ágeir yrði á vegi þeirra. === Ellefti mótmælafundur, 20. desember 2008 === [[Mynd:W11 Silent Protest 0073.JPG|thumb|right|Mótmælaskilti frá Neyðarstjórn kvenna.]] Á ellefta laugardagsfundinum voru aftur þögul mótmæli í ellefu mínútur. Um 500 manns mættu á mótmælin. Eftir fundinn köstuðu nokkrir mótmælendur snjó og skóm í Alþingishúsið.<ref>{{tímarit.is|4015701|Hentu skóm í Alþingishúsið|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=21.12.2008|blaðsíða=2}}</ref> Fyrirmyndin að skókastinu var atvik þar sem íraski blaðamaðurinn [[Muntadhar al-Zaidi]] kastaði skó að [[George W. Bush]] á blaðamannafundi í Bagdad sex dögum fyrr. === Tólfti mótmælafundur, 27. desember, 2008 === Tólfti laugardagsfundurinn var haldinn 27. desember 2008, á þriðja degi jóla. Lögregla taldi að um 500 hefðu mætt, en skipuleggjendur töldu það vera nær 1000.<ref>{{tímarit.is|5234896|Tólfti mótmælafundurinn á Austurvelli|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=29.12.2008|blaðsíða=4}}</ref> Ræðumenn voru [[Björn Þorsteinsson]] heimspekingur<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/ba271208.pdf Raddir fólksins: Ræða Björns Þorsteinssonar 27. des 2008.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> og [[Ragnhildur Sigurðardóttir]] sagnfræðingur.<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/ba271208.pdf Raddir fólksins: Ræða Ragnhildar Sigurðardóttur 27. des 2008]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> Mörg mótmælaskilti voru sett upp eins og [[umferðarmerki]] þar sem samningum við [[Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn|Alþjóðagjaldeyrissjóðinn]] var mótmælt og þess krafist að bankastjórum yrði vikið frá störfum.<ref>{{tímarit.is|5234917|Mótmælastaða|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=29.12.2008|blaðsíða=25}}</ref> Um 80 manns komu saman við þögul mótmæli á ráðhústorginu á Akureyri. === Kryddsíldarmótmælin, 31. desember 2008 === Nokkur hundruð manns söfnuðust saman við [[Hótel Borg]] á Austurvelli. Búist var við forystufólki stjórnmálaflokkanna í beina útsendingu á [[kryddsíld (sjónvarpsþáttur)|kryddsíld]] [[Stöð 2|Stöðvar 2]] á gamlársdag þar sem [[Sigmundur Ernir Rúnarsson]] var þáttastjórnandi. Hópur fólks fór gekk með blys frá Stjórnarráðinu á Austurvöll til að færa mótmælin nær þeim sem verið var að mótmæla.<ref name="10ar" /> Lögregla var með viðbúnað og til átaka kom við mótmælendur sem ruddu sér leið inn á hótelið og kveiktu þar í reyksprengjum og blysum.<ref name=":2" /> Lögregla beitti piparúða á mótmælendur og þurftu nokkrir að leita aðhlynningar vegna þess. Grjóti var kastað í andlit eins lögreglumanns sem kjálkabrotnaði.<ref>{{tímarit.is|4016189|Útsending Kryddsíldar rofin|útgáfudagsetning=2. janúar 2009|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=6}}</ref> Mótmælendur klipptu að lokum í sundur myndsnúru sem lá frá hótelinu að bíl fyrir utan og útsendingu var hætt. Seinna lýsti Arnar Rúnar Marteinsson varðstjóri því að það hversu mikil læti urðu þennan dag hafi komið lögreglu á óvart. Lögregla var fáliðuð þar sem meiri mannskapur hafði verið boðaður á vakt um kvöldið.<ref name="10ar">{{cite web|url=https://www.visir.is/g/20181905781d/tiu-ar-fra-hruni-sau-i-hvad-stefndi-eftir-kryddsildarmotmaelin|title=Tíu ár frá hruni: Sáu í hvað stefndi eftir Kryddsíldarmótmælin|date=1. október 2018|author=Sunna Kristín Hilmarsdóttir|website=Vísir.is}}</ref> Í skýrslu um aðgerðir lögreglu á þessum tíma kemur fram hjá ónefndum lögreglumanni sem var við störf þennan dag: <blockquote>Hluti mótmælenda á þessum tíma var vissulega góðkunningjar lögreglunnar og ungt róttækt fólk. Stór hluti var þó „venjulegir“ borgarar sem dags daglega myndu ekki taka þátt í skemmdarverkum, ofbeldi eða svívirða lögreglumenn við skyldustörf. [...] Mér virðist söguskýringin ætla að verða sú að þeir sem komu illa fram í mótmælunum og gengu of langt hafi bara verið lítill hópur góðkunningja lögreglunnar. Ekkert er fjær sanni í mínum huga.<ref name=":2" />{{rp|82}}</blockquote> === Þrettándi mótmælafundur, 3. janúar 2009 === Þrettándi laugardagsfundurinn var haldinn 3. janúar 2009 undir yfirskriftinni „Breiðfylking gegn ástandinu“.<ref>{{tímarit.is|5244935|Dagný Dimmblá sló í gegn|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=5.1.2009|blaðsíða=11}}</ref> Ræðumenn voru Halldóra Guðrún Ísleifsdóttir kennari og grafiskur hönnuður,<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/hgi030109.pdf Raddir fóklsins: Ræða Halldóru Guðrúnar Ísleifsdóttur 3. janúar, 2009.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref>, Einar Már Guðmundsson rithöfundur <ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/emg030109.pdf Raddir fólksins: Ræða Einars más Guðmundssonar 3. janúar 2009]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> og Dagný Dimmblá Jóhannsdóttir, 8 ára nemandi í Ísaksskóla.<ref>{{tímarit.is|401628|Átta ára stúlka í ræðustól|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=4. janúar 2009|blaðsíða=2}}</ref> Skipuleggjendur töldu að um 5.000 manns hefðu verið á Austurvelli, en lögregla taldi nokkuð færri.<ref>{{tímarit.is|4016280|Þúsundir á Austurvelli|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=1|útgáfudagetning=4.1.2009}}</ref> <gallery> Image:W13 Hördur Torfason organizer 0366.JPG|Hörður Torfason. Image:W13 Protesters 0394.JPG|Mótmælendur með skilti. Image:W13 Einar Már Gudmundsson speaker 0477.JPG|Einar Már Guðmundsson. Image:W13 Protesters 0412.JPG|Mótmælandi með öryggisgleraugu og öryggishjálm. Image:W13 Protesters 0434.JPG|Mótmælendur á Austurvelli. </gallery> === Fjórtándi mótmælafundur, 10. janúar 2009 === Fjórtándi laugardagsfundurinn var haldinn kl. 15:00 laugardaginn 10. janúar. Ræðumenn voru [[Þorvaldur Þorvaldsson]] trésmiður, [[Lilja Mósesdóttir]] hagfræðingur,<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/pistlar/penninn/lilja-mosesdottir/nr/574|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090130155618/www.smugan.is/pistlar/penninn/lilja-mosesdottir/nr/574|website=Smugan|date=10. janúar 2009|title=Þegar ekkert er eins og áður|author=Lilja Mósesdóttir|archive-date=30.1.2009}}</ref> og Lárus Páll Birgisson sjúkraliði.<ref>{{cite web|url=http://this.is/nei/?p=2430|website=Nei.|title=En þjóðin er þér ósammála|date=13. janúar 2009|author=Lárus Páll Birgisson|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090130154239/http://this.is/nei/?p=2430|archive-date=30.1.2009}}</ref> Skipuleggjendur töldu að um 4.000 manns hefðu mætt á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|6425368|Sandkorn|blað=DV|útgáfudagsetning=12.1.2009|blaðsíða=14}}</ref> <gallery> Image:W14 Lilla Mosesdottir speaker 0741.JPG|Lilja Mósesdóttir Image:W14 Protesters 0711.JPG|Mótmælandi með skilti með „Fjandafælu“ [[Jón lærði Guðmundsson|Jóns lærða]]. Image:W14 Protesters 0801.JPG|Horft yfir mannfjöldann á Austurvelli. Image:W14 Protesters 1063.JPG|Fánar mótmælenda. </gallery> === Fimmtándi mótmælafundur, 17. janúar 2009 === Fimmtándi laugardagsfundurinn fór fram 17. janúar 2009 kl. 15:00. Á fjórða þúsund manns mættu á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|5245740|Yfir þrjú þúsund á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=19.1.2009|blaðsíða=8}}</ref> Ræðumenn voru Svanfríður Anna Lárusdóttir, sem var atvinnulaus, og [[Gylfi Magnússon]] dósent í viðskiptafræði við Háskóla Íslands.<ref>{{cite web|url=http://www3.hi.is/%7Egylfimag/A_Austurvelli_17-1-09.pdf|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090425050335/http://www3.hi.is/%7Egylfimag/A_Austurvelli_17-1-09.pdf|title=Ræða á Austurvelli 17. janúar 2009|author=Gylfi Magnússon|date=17. janúar, 2009|website=Hi.is|archive-date=25.4.2009}}</ref> Mótmæli fóru fram á sex stöðum á landinu þennan dag: Reykjavík, Ísafirði, Akureyri, Dimmuborgum í Mývatnssveit, Selfossi og Egilsstöðum.<ref>{{cite web|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090417233855/ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item246628/|archive-date= 17.4.2009|website=Ruv.is|date=17. janúar 2009|title=Mótmælt á sex stöðum á landinu|url=http://ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item246628/}}</ref><ref>{{cite web|url=https://larahanna.blog.is/blog/larahanna/entry/774190/|author=Lára Hanna Einarsdóttir|date=18.1.2009|title=Mótmælt víða um land|website=blog.is}}</ref> Samtökin Nýjar raddir sem [[Ástþór Magnússon]] stofnaði til höfuðs Röddum fólksins, efndu til samkomu við Austurvöll sama dag klukkan 15:15. Þar áttu umræður að hefjast með stuttu ávarpi og þá átti orðið að vera laust. Lögreglan mætti á staðinn og fjarlægði sendiferðabíl og annan búnað Nýrra radda. Í framhaldi kærðu Nýjar raddir framgöngu lögreglu.<ref>{{cite web|url=http://lydveldi.blog.is/blog/lydveldi/entry/774223/|title=STJÓRNSÝSLUKÆRA vegna Lögreglunnar í Reykjavík|author=Ástþór Magnússon|website=blog.is|date=17.1.2009}}</ref> <gallery> Image:W14x Protesters 0976.JPG|Hópur heilbrigðisstarfsfólks mótmælir niðurskurði vegna Bankahrunsins. Image:W14x Protesters at Austurvöllur 0993.JPG|Mótmælaskilti þar sem má sjá skrifað „Helvítis fokking fokk!“ og „Ég er ekki þjóðin“. Image:W14x Speaker Gylfi Magnusson 1025.JPG|Gylfi Magnússon. Image:W14x Speaker Svanfridur Anna Larusdottir 1060.JPG|Svanfríður Anna Lárusdóttir. Image:W14x Protesters 1099.JPG|Súpueldhús á Austurvelli. </gallery> === Mótmæli við Alþingishúsið, 20. janúar 2009 === Þriðjudaginn 20. janúar kom Alþingi saman á ný eftir jólafrí og Raddir fólksins höfðu boðað mótmæli af því tilefni. Krafa mótmælenda var að boðað yrði til kosninga sem fyrst. Þingsetning var klukkan 13:00. Þá var hópur mótmælenda mættur á Austurvöll og fjölgaði eftir því sem leið á daginn. Mótmælendur slógu á trommur og hrópuðu slagorðið „Vanhæf ríkisstjórn“. Sturla Jónsson var með gasknúnar flautur sem gáfu frá sér mikinn hávaða.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/20/piparudi_og_handtokur/|title=Piparúði og handtökur við Alþingi|website=Mbl.is|date=20.1.2009}}</ref> Lögreglumenn í óeirðabúningum skipuðu sér framan við Alþingishúsið og í Alþingisgarðinum til að varna mótmælendum inngöngu í Alþingishúsið. Um 20 manns voru handteknir í Alþingisgarðinum og fluttir í bílakjallara Alþingis.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22324/|title=Myndskeið: Þjóðin var í Alþingisgarðinum|website=Mbl.is|date=20.1.2009}}</ref> Mótmælendur á Austurvelli hentu reyksprengjum og súrmjólk á lögregluna sem beitti bæði kylfum og piparúða á mótmælendur.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22325/|title=Myndskeið: Beittu kylfum á mótmælendur|website=Mbl.is|date=20.1.2009}}</ref> Margar rúður í Alþingishúsinu voru brotnar. Töluverður fjöldi mótmælenda hélt áfram trommuslætti eftir að þingmenn hurfu úr þinghúsinu, og um sjöleytið var kveiktur bálköstur norðan við Skálann, viðbyggingu Alþingishússins.<ref name=":2" />{{rp|101}} Í blöðunum var mótmælunum lýst sem mestu mótmælum Íslandssögunnar frá 1949<ref>{{tímarit.is|5245813|Mestu mótmæli frá 1949|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=21.1.2009|blaðsíða=1}}</ref> og farið var að tala um þau sem „byltingu“.<ref>{{tímarit.is|6364164|Janúarbyltingin á Austurvelli|blað=DV|útgáfudagsetning=21.1.2009|blaðsíða=2}}</ref> Fyrr um kvöldið höfðu mótmælendur reynt að kveikja í [[Óslóartréð|Óslóartrénu]] þar sem það stóð en eldurinn hafði slokknað af sjálfu sér.<ref>{{cite web|url=http://www.visir.is/osloartred-fellt-og-brennt/article/2009276463267|title=Oslóartréð fellt og brennt|date=20.1.2009|website=Vísir.is}}</ref> Laust fyrir miðnætti gerðu nokkrir mótmælendur aðra atlögu að trénu með því að klippa á víra sem héldu því uppi. Eftir dágóða stund tókst að fella tréð. Mótmælendur drógu tréð fyrir framan Skálann á Austurvelli<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/21/osloartred_borid_a_balid/|title=Óslóartréð borið á bálið|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Gerðar voru nokkrar tilraunir til þess að kveikja í trénu en erfitt reyndist að fá það til að loga. Það hafðist þó að lokum og bálið logaði lengi þar sem mótmælendur bættu á það eldsmat af nærliggjandi byggingarsvæðum. Um tvöleytið hófu lögregla og slökkvilið að slökkva bálið og aðra elda sem mótmælendur höfðu kveikt á Austurvelli. Aðgerðum lögreglu lauk ekki fyrr en um klukkan 3 um nóttina.<ref name=":2" />{{rp|103}} Nokkrir eftirmálar urðu eftir þessi mótmæli, þar sem [[Geir Jón Þórisson]] hélt því fram í skýrslu lögreglu um mótmælin árið 2012 að þingmenn [[Vinstri græn]]na, [[Steingrímur J. Sigfússon]] og [[Álfheiður Ingadóttir]], hefðu gagnrýnt störf lögreglu í þinghúsinu þennan dag. Hann hélt því líka fram að Álfheiður hefði verið í sambandi við mótmælendur í Alþingisgarðinum fyrr um daginn með farsíma úr þinghúsinu.<ref name=":2" />{{rp|98}} Álfheiður vísaði því á bug að hún hefði stýrt mótmælunum við húsið.<ref>{{cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/alfheidur-oskar-gagna-fra-logreglu|title=Álfheiður óskar gagna frá lögreglu|date=27.2.2012|website=RÚV}}</ref> Þetta varð samt tilefni [[samsæriskenning]]ar um að mótmælin hefðu í raun ekki verið sjálfsprottin heldur skipulögð af Vinstri grænum (sem voru í stjórnarandstöðu) og hafi lyktað með eins konar [[valdarán]]i.<ref>{{cite web|url=https://www.althingi.is/altext/140/03/r29141646.sgml|author=Vigdís Hauksdóttir|title=Ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur stjórnlagaráðs að frumvarpi til stjórnarskipunarlaga|date=29.3.2012|website=Alþingi.is}}</ref><ref>{{cite web|url=https://andriki.is/2010/10/07/fimmtudagur-7-oktober-2010/|title=Fimmtudagur 7. október 2010|date=7.10.2010|website=Andríki}}</ref><ref>{{cite web|url=https://kjarninn.is/skodun/2018-09-18-rytingsstunga-nasistanna-yfirfaerd-island-ii/|author=Þorvaldur Logason|title=Rýtingsstunga nasistanna yfirfærð á Ísland II|date=20.9.2018|website=Kjarninn}}</ref> <gallery> Image:W15 Police 1445.JPG|Mótmælendur slá á fötur upp við lögreglumenn sem standa þétt upp við Alþingishúsið. Image:W15 Protesters 1231.JPG|Reykur vegna blysa og reyksprengja yfir Austurvelli. Image:W15 Protesters 1253.JPG|Lögregla ræðir við mótmælendur. Image:W15 Protesters 1807.JPG|Fólk safnast við bálköstinn um kvöldið. </gallery> === Mótmæli við Stjórnarráðið og Alþingishúsið, 21. janúar 2009 === Daginn eftir þingsetningu mættu mótmælendur á Austurvöll klukkan eitt. Jarðarför átti að vera í Dómkirkjunni klukkan 3 og mótmælendur fluttu sig því að Stjórnarráðinu þar sem mótmælin héldu áfram. Stór hópur lögreglumanna í óeirðabúnaði þurfti að aðstoða ráðherra við að komast þaðan. Mótmælendur veittust að forsætisráðherra, Geir Haarde, þegar hann steig út í ráðherrabílinn og [[Hallgrímur Helgason]] rithöfundur barði með báðum hnefum á húddið á bílnum þegar hann ók frá Stjórnarráðinu í gegnum mannþröngina um klukkan tvö.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22350/|title=Erlendir fjölmiðlar fjalla um atvikið við stjórnarráðið|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref><ref>{{cite web|url=https://www.theguardian.com/world/2009/jan/22/iceland-protests-recession|title=Iceland's coalition struggles to survive protests|date=22.1.2009|author=Valur Gunnarsson|website=The Guardian}}</ref><ref>{{cite web|url=http://news.bbc.co.uk/2/hi/europe/7843327.stm|title=Protesters pelt Iceland PM's car |date=21.1.2009|website=BBC NEWS}}</ref> Eftir það héldu mótmælin áfram nokkra stund en færðust svo aftur inn á Austurvöll. Þar var þögn meðan á jarðarförinni stóð. Dómkirkjuprestur hafði beðið mótmælendur um að hafa hljótt við kirkjuna.<ref>{{tímarit.is|5245874|Aðsúgur gerður að ráðherra|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=22.1.2009|blaðsíða=14}}</ref> Mótmælin héldu svo áfram eftir 4. Lögreglan sló skjaldborg um Alþingishúsið líkt og daginn áður og varð fyrir eggjakasti. Innan dyra hafði boðaður þingfundur hins vegar verið felldur niður. Mótmælendur reyndu að kveikja bál á nokkrum stöðum á Austurvelli en þau voru slökkt jafnharðan.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22337/|title=Myndskeið: Mótmæla aftur í dag|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Klukkan 8 um kvöldið hófst fundur Samfylkingarfélagsins í Reykjavík í [[Þjóðleikhúsið|Þjóðleikhúskjallaranum]]. Þangað hélt stór hópur mótmælenda og kveikt var bál utan við innganginn. Á fundinum ályktaði félagið að slíta bæri stjórnarsamstarfinu við Sjálfstæðisflokkinn.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/21/samthykktu_alyktun_um_stjornarslit/|title=Samþykktu ályktun um stjórnarslit|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Eftir að fundinum lauk héldu mótmælendur aftur á Austurvöll þar sem lögregla varð fyrir grjótkasti og beitti piparúða til að dreifa mannfjöldanum. Piparúðinn kláraðist um miðnætti og tók lögreglan þá til þess bragðs að sprengja [[táragas]]sprengjur í fyrsta sinn frá 1949.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/22/taragasi_beitt_a_austurvelli/|date=22. janúar, 2009|title=Táragasi beitt á Austurvelli|website=Mbl.is}}</ref> Ein örsaga frá þessu kvöldi sem er höfð eftir í bókinni ''Hrunið'' eftir [[Guðni Th. Jóhannesson|Guðna Th. Jóhannesson]] er að svissneski listaverkasafnarinn [[Francesca Thyssen-Bornemisza]] hafi haldið kvöldverðarboð fyrir íslenska myndlistarmenn á veitingastaðnum Við Tjörnina og lyktin af táragasinu borist gestum sem stóðu og drukku kampavín á svölunum.<ref>{{cite journal|author=Benedikt Jóhannesson|year=2009|journal=Skírnir|volume=183|number=2|title=Í skugga hrunsins: Ritdómar|page=519|url=https://timarit.is/gegnir/991008671949706886}}</ref> Thyssen-Bornemisza var áberandi bakhjarl íslenskrar myndlistar á þessum tíma og árin eftir hrun. Eftir að táragasinu var beitt færðu mótmælendur sig aftur að Stjórnarráðinu þar sem hópur lögreglumanna stóð fyrir framan húsið og varð fyrir töluverðu grjótkasti. Um klukkan 2 gerðist það hins vegar að hópur mótmælenda tók sér stöðu framan við lögreglumennina til að verja þá fyrir grjótkastinu og hvetja fólk til að hætta því. Eftir það róuðust mótmælin.<ref name=":2" />{{rp|120}} Næstu daga var kallað eftir því að mótmælendur sýndu andstöðu við ofbeldi með því að auðkenna sig með appelsínugulum lit (sem var vísun í [[Appelsínugula byltingin|appelsínugulu byltinguna]] í Úkraínu 2004-5).<ref>{{tímarit.is|5245941|Mótmæla ofbeldi|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=23.1.2009|blaðsíða=17}}</ref> Sjö lögreglumenn slösuðust í mótmælunum, aðallega út af grjótkasti.<ref name=":2" />{{rp|120}} <gallery> Image:W15a Protesters 1897.JPG|Mótmæli við Stjórnarráðið. Image:W15a Protesters 1919.JPG|Mótmælaskilti við Stjórnarráðið. Image:W15a Protesters 1943.JPG|Hópur mótmælenda við Stjórnarráðið. Image:W15b Protesters 2269.JPG|Lögreglumenn mynda skjaldborg við Alþingishúsið. </gallery> === Mótmæli við Alþingishúsið, 22. janúar 2009 === [[Mynd:W15c Protesters 2580.JPG|thumb|Mótmælendur slá á trommur.]] Á fimmtudeginum var mótmælt sem fyrr og trommur barðar, en mótmælin voru mun friðsamlegri en dagana tvo þar á undan. Áætlað var að 400-500 manns hefðu mætt á Austurvöll. Sumir mótmælendur færðu lögreglumönnum blóm. Ýmis samtök sem höfðu tekið þátt í mótmælunum sendu frá sér yfirlýsingar þar sem ofbeldi gegn lögreglu var fordæmt. Raddir fólksins og ýmsir aðrir hópar boðuðu hlé á mótmælum föstudags- og laugardagskvöld þar sem áfengi og mótmæli færu ekki saman.<ref>{{tímarit.is|5245940|Söngur og rósir á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=23.1.2009|blaðsíða=17}}</ref> Margir mótmælendur auðkenndu sig með appelsínugulum borðum og tóku sér sumir stöðu með lögreglu við þinghúsið. Seinna um kvöldið var lögreglumönnum í óeirðabúnaði skipt út fyrir lögreglumenn í hefðbundnum einkennisbúningi.<ref name=":2" />{{rp|128}} Mótmælin stóðu engu að síður fram yfir 11 um kvöldið. <blockquote>Þrátt fyrir meiðsl á fólki, beinbrotna mótmælendur eftir barsmíðar lögreglu, þrátt fyrir að táragasi hafi verið beitt til að sundra mótmælendum og lögreglumaður dvalið á sjúkrahúsi í skammtímalegu eftir miðvikudaginn létu mótmælendur ekki bilbug á sér finna og mættu aftur í gær, fimmtudaginn 22. janúar, til aðgerða á Austurvelli. Lögreglan virðist spila ''good cop-bad cop'' að hætti bíómynda: nú var Geir Jón á svæðinu og fór þá allt friðsamlega fram. Grímuklæddir og grímulausir höfðu hátt saman, í ró og spekt. Mótmælendur færðu lögreglumönnum blóm og heitt kakó. Einn og einn var tekinn af lögreglu, en það var að mestu gert ofstopalaust. - Nei.<ref>{{cite web|url=http://this.is/nei/?p=3221|website=Nei.|date=23. janúar 2009|title=''Good cop''-dagur á Austurvelli|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090130152753/http://this.is/nei/?p=3221|archive-date=30.1.2009|url-status=dead}}</ref></blockquote> === Sextándi mótmælafundur, 24. janúar 2009 === Sextándi laugardagsfundurinn fór fram 24. janúar klukkan 3 á vegum Radda fólksins. Ræðumenn voru [[Magnús Björn Ólafsson]] blaðamaður, [[Hildur Helga Sigurðardóttir]] blaðamaður, Jakobína Ingunn Ólafsdóttir stjórnsýslufræðingur og [[Guðmundur Andri Thorsson]] rithöfundur. Um það bil 6000 manns tóku þátt í mótmælunum.<ref>{{cite web|url=http://www.ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item247637/|title=Allt að 6000 á Austurvelli í dag|date=24.1.2009|website=RÚV|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090206120317/http://www.ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item247637/|archive-date=6.2.2009}}</ref> Samkvæmt dagbók lögreglu fóru mótmælin vel fram og mun jákvæðari andi en dagana á undan. Margir auðkenndu sig með appelsínugulum lit til að sýna andstöðu við ofbeldi. Aðgerðum lögreglu lauk fyrir 7.<ref name=":2" />{{rp|142}} <gallery> Image:W16 Drummers 02618.JPG|Trommað við Alþingishúsið. Image:W16 Thorvaldur performs 02631.JPG|[[Þorvaldur Þorvaldsson]] trésmiður syngur. Image:W16 Speaker Magnus Björn Olafsson 2682.JPG|Magnús Björn Ólafsson með appelsínugulan borða. Image:W16 Protesters 2687.JPG|Mótmælaskilti í líki umferðarskiltis. Image:W16 Protester 2729.JPG|Mótmælendur á Austurvelli. Appelsínugulur litur er áberandi. </gallery> === Stjórnarslit, 26. janúar 2009 === Föstudaginn 23. janúar hafði Geir H. Haarde, forsætisráðherra, boðað til blaðamannafundar í Valhöll þar sem hann sagði frá því að hann hefði greinst með [[krabbamein]] og hygðist segja af sér formennsku í flokknum.<ref>{{tímarit.is|5246178|Aðdragandi sögulegra slita|blað=Morgunblaðið|höfundur=Una Sighvatsdóttir|útgáfudagsetning=27.1.2009|blaðsíða=15}}</ref> Samfylkingin brást við því með tilboði um [[þjóðstjórn]] undir forsæti [[Jóhanna Sigurðardóttir|Jóhönnu Sigurðardóttur]], þáverandi félagsmálaráðherra. Þetta þótti Sjálfstæðismönnum óaðgengilegt skilyrði og töluðu um ístöðuleysi samstarfsflokksins eftir brotthvarf formannsins, [[Ingibjörg Sólrún Gísladóttir|Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur]], sem greindist með krabbamein í höfði í september 2008.<ref>{{cite web|url=http://mbl.is/mm/frettir/sjonvarp/22438/|title=Ásaka hvert annað um hroka|date=26.1.2009|website=Mbl.is}}</ref><ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/kosning/2009/01/26/sett_fram_til_ad_knyja_fram_stjornarslit/|title=Sett fram til að knýja fram stjórnarslit|date=26.1.2009|website=Mbl.is}}</ref><ref>{{tímarit.is|4020086|Deila um ástæður slitanna|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=27.1.2009|blaðsíða=8}}</ref> Sunnudaginn 25. janúar, tilkynnti þáverandi viðskiptaráðherra, [[Björgvin G. Sigurðsson]], um afsögn sína. Sama dag var tilkynnt að þáverandi forstjóri fjármálaeftirlitsins [[Jónas Fr. Jónsson]] og stjórn þess myndu segja af sér. Með þessu kvaðst Björgvin vera að axla pólitíska ábyrgð sem viðskiptaráðherra á [[Bankahrunið á Íslandi|bankahruninu]]. Mánudaginn 26. janúar sagði [[Jón Sigurðsson (f. 1941)|Jón Sigurðsson]] sig úr bankaráði Seðlabankans.<ref>{{tímarit.is|5246178|Sagði sig úr bankaráði Seðlabanka Íslands|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=27.1.2009|blaðsíða=14}}</ref> Mánudaginn 26. janúar 2009, funduðu Geir H. Haarde og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir í Alþingishúsinu. Á þeim fundi var ákveðið að slíta ríkisstjórnarsamstarfi flokkanna. Að fundi loknum gekk Geir H. Haarde á fund forseta Íslands, [[Ólafur Ragnar Grímsson|Ólafs Ragnars Grímssonar]], á [[Bessastaðir|Bessastöðum]] og baðst lausnar fyrir hönd ráðuneytis síns og ríkisstjórnarinnar.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/kosning/2009/01/26/geir_til_bessastada_klukkan_16/|title=Geir til Bessastaða klukkan 16|date=26.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Lítill hópur mótmælenda fagnaði stjórnarslitunum með trommuslætti á Austurvelli. Nokkru áður var farið að nota heitið „búsáhaldabyltingin“ um mótmælin dagana á undan og eftir stjórnarslitin festist sú orðanotkun í sessi. Dagana á eftir var mynduð [[Fyrsta ráðuneyti Jóhönnu Sigurðardóttur|minnihlutastjórn undir forsæti Jóhönnu Sigurðardóttur]] með þátttöku [[Vinstri græn]]na. [[Framsóknarflokkurinn]] féllst á að verja stjórnina falli með því skilyrði að boðað yrði til kosninga um vorið. [[Alþingiskosningar 2009]] voru svo haldnar í apríl. Eitt nýtt framboð, [[Borgarahreyfingin]], spratt beinlínis upp úr mótmælunum á Austurvelli og fékk fjóra þingmenn í kosningunum.<ref>{{tímarit.is|5249027|Borgarahreyfingin - þjóðin á þing|blað=Morgunblaðið|höfundur=Þór Saari|útgáfudagsetning=17.3.2009|blaðsíða=19}}</ref> <gallery> Image:W16a Protester 02999.JPG|Mótmælandi á Austurvelli. Image:W16a Bessastadir 03017.JPG|Sjónvarpsfólk bíður komu forsætisráðherra til Bessastaða. Image:W26a Geir H. Haarde arrives 03030.JPG|Geir H. Haarde kemur til Bessastaða. Image:W16a Resignation 3041.JPG|Geir H. Haarde tilkynnir fjölmiðlum afsögn sína. </gallery> === Sautjándi mótmælafundur, 31. janúar 2009 === Sautjándi laugardagsfundur Radda fólksins var haldinn 31. janúar og kynntur sem „sigurhátíð“.<ref>{{tímarit.is|5246507|Sautjándi mótmælafundurinn|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=2.2.2009|blaðsíða=7}}</ref> Um 2000 manns mættu á fundinn. Þjóðkórinn söng ættjarðarlög. Ræðumenn voru Viðar Hreinsson bókmenntafræðingur, [[Katrín Snæhólm Baldursdóttir]] myndlistarkona og Viðar Þorsteinsson heimspekingur. Um kvöldið voru tónleikar á skemmtistaðnum NASA við Austurvöll undir yfirskriftinni „Búsáhaldaboogie“. Þar komu fram [[Mug­i­son]], [[Sudd­en We­ather Change]], [[Reykja­vík (hljómsveit)|Reykjavík]], [[XXX Rottweilerhundar]] og [[Jeff Who]].<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/folk/frettir/2009/01/31/sigurhatid_radda_folksins_a_austurvelli/|title=Sigurhátíð Radda fólksins á Austurvelli|date=31.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> <gallery> Image:W17 Chorus of the Nation 3322.JPG|Þjóðkórinn. Image:W17 Katrin Snæholm Baldursdottir speaker 3389.JPG|Katrín Snæhólm Baldursdóttir. Image:W17 Protesters 3402.JPG|Hörður Torfason í hópi mótmælenda. </gallery> === Fleiri mótmælafundir í kjölfar Bankahrunsins === Næstu mánuði héldu laugardagsfundir áfram á vegum Radda fólksins, þótt mun færri mættu á flesta þeirra en áður. Krafa mótmælenda var að stjórn Seðlabanka Íslands myndi víkja.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/02/07/thyskir_sparifjareigendur_i_hopi_motmaelenda/|title=Þýskir sparifjáreigendur í hópi mótmælenda|date=7.2.2009|website=Mbl.is}}</ref> Þetta breyttist þegar fyrstu samningarnir vegna [[Icesave]]-reikninganna litu dagsins ljós, en fjölmenn mótmæli vegna þeirra voru sumarið 2009, meðal annars á vegum aðgerðahópsins [[InDefence]].<ref>{{tímarit.is|5260731|„Hvar er forsetinn með öll sín sambönd?“|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=14.8.2009|blaðsíða=2|höfundur=Sigurður Bogi Ævarsson}}</ref> Alls urðu laugardagsfundir Radda fólksins fleiri en 30.<ref>{{cite web|url=https://www.visir.is/g/2009495068878/raddir-folksins-a-austurvelli-i-dag|title=Raddir fólksins á Austurvelli í dag|date=20.6.2009|website=Vísir.is}}</ref> Allt árið 2010 var mótmælt vegna uppgjörs [[húsnæðislán]]a og [[gengislán]]a almennings. Þessi mótmæli náðu hámarki 4. október 2010 þegar allt að 7.000 mættu á Austurvöll,<ref name=":2" />{{rp|233}} bál voru kveikt og flugeldar sprengdir.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2010/10/04/metfjoldi_a_austurvelli/|title=Metfjöldi á Austurvelli|author=Baldur Arnarsson|date=4.10.2010|website=Mbl.is}}</ref> == Mótmælendur == [[Mynd:W06 Protesters 08446.JPG|Mannfjöldinn á Austurvelli|thumb|right|Mannfjöldi á Austurvelli 15. nóvember 2008 þegar talið var að 6.000 manns hefðu mætt til að mótmæla.]] Þótt mótmælaaðgerðir frá hausti 2008 fram að falli ríkisstjórnarinnar í janúar 2009 hafi verið misvel sóttar, er ljóst að mörg þúsund manns tóku þátt í mótmælum um allt land þessa mánuði. Mótmælendur voru síður en svo einsleitur hópur og margir nefndu að þarna hefði komið saman þverskurður af þjóðinni.<ref>{{cite web|url=https://kjarninn.is/skodun/2016-04-15-motmaelin-og-stora-samhengid/|title=Mótmælin og stóra samhengið|date=15. apríl 2016|author=Jón Gunnar Bernburg|website=Kjarninn}}</ref><ref>{{cite web|url=https://www.sarpur.is/Adfang.aspx?AdfangID=550928|title=Spurningaskrá 112 Kreppan, hrunið og Búsáhaldabyltingin: Kona fædd 1956|website=Sarpur: Þjóðhættir|date=2010-1-59|útgefandi=Þjóðminjasafn Íslands}}</ref> Margir höfðu tapað sparnaði við fall bankanna og sáu myntkörfulán sín margfaldast, margt starfsfólk í byggingageiranum og fjármálageiranum missti vinnuna þegar leið á haustið, og heilbrigðisstarfsfólk sá fram á stórfelldan niðurskurð. Allt gaf þetta fólki tilefni til að mæta á Austurvöll og láta í sér heyra. Mótmælin urðu líka vettvangur til þess að afla sér upplýsinga um Bankahrunið þegar efnahagsleg óvissa var áberandi og landsmenn kölluðu á frekari skýringar. Samkvæmt íslensku kosningarannsókninni sem var gerð eftir [[Alþingiskosningar 2009]], sögðust 17% svarenda hafa tekið þátt í mótmælum í kjölfar Bankahrunsins og 70% sögðust hafa verið hlynnt mótmælunum.<ref name="evaheida">{{cite conference|title=Búsáhaldabyltingin: Pólitískt jafnræði og þátttaka almennings í mótmælum|author=Eva Heiða Önnudóttir|conference=Þjóðarspegillinn|year=2011|page=39|url=https://skemman.is/handle/1946/10251}}</ref> Rannsóknin sýndi að ekki var mikill munur á þeim sem tóku þátt og þeim sem ekki tóku þátt hvað varðar menntun og tekjur, en hvatar á borð við áhuga á stjórnmálum, að telja sig vinstra megin við miðju í stjórnmálum og að telja mikla hagsmuni vera í húfi, voru lykilástæður þátttöku. Önnur rannsókn sem var gerð á handahófskenndu 609 manna úrtaki á höfuðborgarsvæðinu sýndi að 25% eða fjórðungur íbúa tók þátt í einhverjum mótmælum á Austurvelli í janúar 2009.<ref name="konnun" /><ref>{{cite journal|title=Economic Crisis and Popular Protest in Iceland, January 2009: The Role of Perceived Economic Loss and Political Attitudes in Protest Participation and Support|author=Jón Gunnar Bernburg|journal=Mobilization: An International Quarterly|year=2015|volume=20|number=2|pages=231–252|doi=10.17813/1086-671X-20-2-231}}</ref> Niðurstöður sýndu að fólk sem var óánægt með lýðræðið og taldi vera spillingu í stjórnmálum, sérstaklega vinstrisinnað fólk, var mun líklegra til að mæta og taka þátt í mótmælunum.<ref name="konnun">{{cite conference|title=Hverjir tóku þátt í Búsáhaldabyltingunni?|author=Jón Gunnar Bernburg, Berglind Hólm Ragnarsdóttir, Sigrún Ólafsdóttir|conference=Þjóðarspegillinn|year=2010|url=https://skemman.is/handle/1946/6856}}</ref> Þau sem að höfðu neikvæðar væntingar um framtíðarstöðu sína og lífskjör voru 15 sinnum líklegri til að sækja mótmælin reglulega, burtséð frá því hver þáverandi lífskjör þeirra voru. Þeir landsmenn sem skilgreindu sig lengst til [[Vinstristefna|vinstri]] voru 50 sinnum líklegri til þess að mæta ítrekað á mótmælin en þeir sem skilgreindu sig lengst til [[Hægristefna|hægri]]. Vantraust á stjórnmálakerfinu hafði líka áhrif; fólk sem bar lítið traust til stjórnmálakerfisins var 6 sinnum líklegra til að mæta á mótmælin. Fólk sem taldi að það væru ójöfn tækifæri í landinu vegna spillingar var miklu líklegra til þess að taka ítrekað þátt í mótmælunum á Austurvelli. Ef hámarks- og lágmarksgildi í mælingunni eru skoðuð, voru þau sem mældust hæst 150 sinnum líklegri til þess að mæta ítrekað en þau sem mældust lægst.<ref name="konnun" /> === Aðgerðahópar === [[Mynd:W15 090120-DSC01585.JPG|thumb|Trommusláttur við Alþingishúsið 20. janúar 2009 með Sigurð Harðarson úr Andspyrnu fremstan í flokki. Mótmælaskilti frá Neyðarstjórn kvenna eru áberandi.]] Í kjölfar efnahagshrunsins urðu til hópar fólks sem hafði áhyggjur af ástandinu og vildu leggja sitt af mörkum til að freista þess að hafa áhrif. Búsáhaldabyltingin, efnahagskreppan og viðbrögð hinna ýmsu ríkisstjórna við henni, höfðu þau áhrif að fjöldi nýrra grasrótarhreyfinga og stjórnmálaflokka varð til næstu ár á eftir. * [[Raddir fólksins]] voru samtök sem vildu ná saman fólki til þess að mótmæla á friðsaman hátt. Samtökin, með [[Hörður Torfason|Hörð Torfason]] í broddi fylkingar, héldu vikuleg mótmæli á Austurvelli frá 11.október til og með 27.júní 2009 auk annarra funda þar sem fjöldi ólíkra ræðumanna kom fram. * [[Mótmælasamtökin Nýir tímar]] voru undir forystu [[Kolfinna Baldvinsdóttir|Kolfinnu Baldvinsdóttur]] og stóðu að fyrstu mótmælunum á Austurvelli ásamt Röddum fólksins, og fyrsta „þjóðfundinum“ á Arnarhóli 1. desember, ásamt Borgarahreyfingunni. * [[Neyðarstjórn kvenna]] var femínískur aðgerðahópur sem var stofnaður í október 2008. Þær stóðu fyrir ýmsum aðgerðum sem voru áberandi í mótmælunum á Austurvelli. * [[Andspyrna (hreyfing)|Andspyrna]] var hreyfing anarkista stofnuð af Sigurði Harðarsyni seint á 10. áratugnum. Hreyfingin stóð fyrir fjölbreyttum aðgerðum auk virkrar þátttöku í mótmælunum á Austurvelli. * [[Borgarahreyfingin]] - þjóðin á þing var upphaflega regnhlífarsamtök ýmissa hópa sem höfðu tekið þátt í mótmælunum. Árið 2009 var stofnaður stjórnmálaflokkur með sama nafni upp úr hreyfingunni. Merki flokksins var appelsínugul slaufa, sem var vísun í tákn andstöðu við ofbeldi í mótmælunum í janúar það ár. * [[InDefence]] voru samtök sem stofnuð voru í kjölfar þess að [[ríkisstjórn Bretlands]] kyrrsetti eignir [[Landsbankinn|Landsbankans]] í Bretlandi til að tryggja innistæður breskra sparifjáreigenda 8. október 2008. Samtökin höfðu sig mest í frammi í mótmælum vegna [[Icesave]]-samninganna sumarið 2009. * [[Hagsmunasamtök heimilanna]] voru stofnuð 15.janúar 2009. Markmið þeirra var að taka á brýnum fjárhagsvanda heimilanna sem skapaðist í kjölfar efnahagshrunsins og að forða heimilunum í landinu frá ósanngjarnri eignaupptöku, óbærilegum skuldaklyfjum og upplausn. Samtökin voru áberandi í mótmælum gegn lögum um uppgjör lána árið 2010. == Aðgerðir lögreglu == [[Image:W15a Protesters 1894.JPG|thumb|Lögreglumenn í óeirðabúningum við Stjórnarráðið 21. janúar 2009.]] Lögreglan á Íslandi fékk sérhannaðan [[óeirðalögregla|óeirðabúnað]] árið 2002 í tengslum við NATO-fund á Íslandi þar sem var búist við mótmælum. Verklagsreglur um [[mannfjöldastjórnun]] voru gefnar út í apríl 2002. Ekki reyndist þörf á þeim viðbúnaði, en lögreglan ákvað að viðhalda þeirri þjálfun sem fram hafði farið og halda áfram að verða sér úti um nauðsynlegan búnað. Íslenska lögreglan þurfti lítið að beita sér vegna mótmæla fyrr en árið 2005 þegar vörubílstjórar mótmæltu olíugjöldum og sköttum. Í mars 2008 brutust aftur út [[mótmæli vörubílstjóra á Íslandi 2008|mótmæli vörubílstjóra]] þar sem óeirðabúnaður var notaður, meðal annars [[piparúði]]. Þegar bankakerfið á Íslandi hrundi var búist við því að almenningur myndi gera áhlaup á bankana og að mögulega gætu brotist út [[óeirðir]]. [[Stefán Eiríksson]] lögreglustjóri lögreglu höfuðborgarsvæðisins (LRH) kallaði saman yfirlögregluþjóna og aðstoðarlögreglustjóra sunnudaginn eftir Bankahrunið. Þar ræddu þeir meðal annars um það sem gæti komið upp; til dæmis viðbrögð almennings ef [[greiðslukort]]afyrirtæki lokuðu og mögulega seðlaþurrð hjá bönkunum. Yfirstjórn LRH ákvað að lögreglan reyndi í lengstu lög að forðast valdbeitingu við störf sín við að halda aftur af mótmælendum, heldur reyna að ræða frekar við skipuleggjendur mótmælanna. Handtökur yrðu ekki framkvæmdar nema ómögulegt væri að koma ró á mannskapinn og þá ef líkamlegu ofbeldi væri beitt gegn lögreglumönnum eða öðrum.<ref name=":2" /> === Skýrsla um aðgerðir lögreglu í mótmælunum === [[Geir Jón Þórisson]] skrifaði árið 2012 skýrsluna „Samantekt á skipulagi lögreglu við mótmælin 2008-2011“ að beiðni Stefáns Eiríkssonar. Á þessu tímabili var Geir Jón starfandi yfirlögregluþjónn og kom að undirbúningi aðgerða. Skýrslan er ein mikilvægasta heimildin um aðgerðir lögreglu í mótmælunum.<ref name=":2" /> Skýrslan rekur stefnu og ákvarðanatöku lögreglustjóra höfuðborgasvæðisins sem og samantekt á einstaka mótmælum. Í lok skýrslunnar koma svo tölfræðiupplýsingar sem sýna meðal annars fjölda lögreglumanna sem tóku þátt í starfi á vettvangi mótmælanna. Skýrslan byggist aðallega á gögnum og skráningum úr dagbók lögreglu fyrir hvern dag sem mótmæli voru. Farið var yfir umfjöllun fjölmiðla og þannig aflað upplýsinga um gagnrýni á lögregluna.<ref name=":2" /> Varðandi skipulagið kom fram að lögreglumönnum var raðað í átta manna flokka undir stjórn flokkstjóra. Fjöldi aðgerðahópa tók mið af áætluðum fjölda mótmælenda og því hvort menn töldu að átök myndu brjótast út. Fram kemur í skýrslunni að notast hafi verið við aðferðafræði mannfjöldastjórnunar. Því hafi einstaklingsframtak lögreglumanna ekki verið fyrir hendi og auðveldara að tryggja öguð og markviss vinnubrögð. Í skýrslunni kemur vel fram það mikla álag sem var á lögreglumönnum vegna mótmælanna. Þá kom líka fram að lögregla var stundum of fáliðuð og vanmat umfang væntanlegra mótmæla, til dæmis á gamlársdag 2008. Helsta tölfræði sem kom fram í skýrslunni var eftirfarandi: * Fjöldi aðgerða lögreglu vegna mótmæla sem er lýst í skýrslunni voru 138. * Samtals störfuðu 4.714 lögreglumenn í öllum mótmælunum, margir komu við sögu oftar en einu sinni. * Ætla má að heildartímafjöldi sem lögregla var við störf tengdum mótmælum hafi verið um 26.656,5 klst. * Áætlaður kostnaður LRH vegna mótmæla á fyrrgreindu tímabili er 65-70 milljónir króna. Einn mótmælenda sem nefndur er í skýrslunni, [[Eva Hauksdóttir]], óskaði eftir að fá aðgang að henni. Eftir nokkra rekistefnu kvað úrskurðarnefnd upplýsingamála upp úr með að skýrslan skyldi afhent.<ref>{{cite web|url=http://www.unu.is/urskurdir/nr/8292|title=541/2014. Úrskurður frá 8. október 2014|vefsíða=Stjórnarráð Íslands}}</ref><ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2014/10/19/eva_hauks_faer_adgang_ad_skyrslu_geirs_jons/|title=Eva Hauks fær aðgang að skýrslu Geirs Jóns|date=19.10.2014|website=Mbl.is}}</ref> Skýrslan var afhent fjölmiðlum 24. október 2014. Ein­tökin voru síðar inn­kölluð eftir að í ljós kom að hægt var að sjá afmáðan text­a. Skýrslan inniheldur viðkvæmar persónuupplýsingar um 75 einstaklinga. Alls kvörtuðu fimm til Persónuverndar vegna birtingar skýrslunnar<ref>{{cite web |url=https://www.personuvernd.is/efst-a-baugi/urskurdir-og-alit/2014/greinar/nr/1873 |title=Geymd eintak |access-date=2017-03-09 |archive-date=2014-11-06 |archive-url=https://web.archive.org/web/20141106094059/http://www.personuvernd.is/efst-a-baugi/urskurdir-og-alit/2014/greinar/nr/1873 |url-status=dead }}</ref><ref>{{cite web|url=http://stundin.is/frett/geir-jon-braut-log-vid-gerd-busahaldaskyrslunnar/|title=Lögreglustjórar brutu gegn mótmælendum|author=Áslaug Karen Jóhannsdóttir|date=4.3.2015|website=Stundin}}</ref> og einn aðili kærði Geir Jón Þórisson vegna ummæla í henni.<ref>{{cite web|url=https://www.visir.is/g/2014141039872/f/f/skodanir|date=30.10.2014|title=Skýrsla Geirs Jóns: "Sýnir að lögreglan stundar forvirkar rannsóknaraðgerðir“|author=Hjörtur Hjartarson|website=Vísir.is}}</ref> == Eftirmæli == Búsáhaldabyltingin hefur þótt umdeilt viðfangsefni. Fræðimenn hafa ólíkar skoðanir, deilt um mikilvægi hennar, arfleið og afleiðingar. Hún hefur einnig verið bitbein í pólítískri umræðu á ýmsum vettvangi. === Opinber umræða === * Una Sighvatsdóttir fréttamaður skrifaði grein í ''Morgunblaðið'' í október 2009 sem bar heitið „Búsáhaldabylting í andarslitrunum“ þar sem hún sagði frá byltingunni og stiklaði á stóru um helstu vendipunkta í atburðarrásinni sem átti sér fyrri hluta árs 2009.<ref>{{tímarit.is|5263927|Búsáhaldabylting í andarslitrunum|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=2. október 2009|blaðsíða=18-19|höfundur=Una Sighvatsdóttir}}</ref> * Í maí 2012 gerð [[Árni Johnsen]] lítið úr Búsáhaldabyltingunni og sagði í umræðu á Alþingi um þjóðaratkvæðagreiðslu um nýja stjórnaskrá:<ref>{{cite web|url=http://www.althingi.is/altext/140/05/r18110741.sgml|title=Ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur stjórnlagaráðs að frumvarpi til stjórnarskipunarlaga: Árni Johnsen (S)|date=18. maí 2012|author=Árni Johnsen|website=Alþingi.is}}</ref> <blockquote>Hér varð engin búsáhaldabylting og það vita allir sem fylgdust með. Hér varð bylting þar sem þingmenn úr hópi Vinstri grænna höfðu samið við þingmenn úr hópi Samfylkingar um að skapa upplausn til að Samfylkingin gæti vikið úr ríkisstjórn með Sjálfstæðisflokki og farið undir sæng með Vinstri grænum.</blockquote> * [[Egill Helgason]] bloggaði í október 2012 um Reykjavíkurbréf ''[[Morgunblaðið|Morgunblaðsins]]'' þar sem lítið var gert úr búsáhaldabyltingunni og aðdraganda hennar. Hann var afar ósáttur eftir lestur bréfsins sem hann taldi vera tilraun til að endurskrifa söguna.<ref name="silfrid">{{cite web|url=https://www.dv.is/eyjan/2012/10/7/ad-endurskrifa-soguna/|title=Silfur Egils: Að endurskrifa söguna|date=7.10.2012|author=Egill Helgason|website=Eyjan.is}}</ref> * Á tíu ára afmæli Bankahrunsins skrifaði Sunna Kristín Hilmarsdóttir fréttaskýringu sem nefnist „Tíu ár frá hruni: Sáu í hvað stefndi eftir Kryddsíldarmótmælin“ á Vísi.is.<ref>{{cite web|url=https://www.visir.is/g/20181905781d/tiu-ar-fra-hruni-sau-i-hvad-stefndi-eftir-kryddsildarmotmaelin|title=Tíu ár frá hruni: Sáu í hvað stefndi eftir Kryddsíldarmótmælin|author=Sunna Kristín Hilmarsdóttir|date=1. október 2018|website=Vísir.is}}</ref> Þar ræddi hún við Jón Gunnar Bernburg félagsfræðing, Sólveigu Önnu Jónsdóttur formann Eflingar, og Arnar Rúnar Marteinsson varðstjóra hjá lögreglunni. * Á tíu ára afmæli falls ríkisstjórnar Samfylkingar og Sjálfstæðisflokks birti Ríkisútvarpið fréttaskýringu eftir Brynjólf Þór Guðmundsson undir yfirskriftinni „Tíu ár liðin frá búsáhaldabyltingunni“.<ref>{{cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/tiu-ar-lidin-fra-busahaldabyltingunni|title=Tíu ár liðin frá búsáhaldabyltingunni|date=20. janúar 2019|website=RÚV}}</ref> === Bækur === Skrifaðar hafa verið þó nokkrar bækur sem fjalla um búsáhaldabyltinguna. Bækurnar eru að mörgu leiti ólíkar og fjalla um hinar ýmsu hliðar byltingarinnar þrátt fyrir að þær fjalli í grunninn um sama efni. * ''Búsáhaldabyltingin – sjálfsprottin eða skipulögð?'' kom út árið 2013 og er höfundur hennar [[Stefán Gunnar Sveinsson]] sagnfræðingur og blaðamaður. Höfundur reynir að skýra hvernig mótmælin komu til. Bókin er byggð á skýrslum og og viðtölum fremur en fræðilegum kenningum. Að lokum reynir höfundur að svara spurningunni sem varpað er fram í titli bókarinnar.<ref>http://hrunid.hi.is/sagasidferdi/busahaldabyltingin/</ref> * ''Economic Crisis and Mass Protest – The Pots and Pans Revolution in Iceland'' er bók eftir [[Jón Gunnar Bernburg]], prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands sem kom út 2016. Í bókinni skýrir höfundur frá því hvernig efnahagskreppan leiddi til fjöldamótmæla á árunum 2008 og 2009. Bókina byggir höfundur á þriggja ára rannsóknarvinnu þar sem hann tók viðtöl mótmælendur, skoðaði orðræðu í samfélaginu ásamt því að skoða gögn lögreglu. Þá eru mótmælin sett í samhengi við önnur nýleg fjöldamótmæli sem hafa átt sér stað víða um heim.<ref>https://www.routledge.com/Economic-Crisis-and-Mass-Protest-The-Pots-and-Pans-Revolution-in-Iceland/Bernburg/p/book/9781472425478</ref> * ''Útistöður'' er skrifuð af [[Margrét Tryggvadóttir|Margréti Tryggvadóttir]] bókmenntafræðingi og kom út árið 2014. Í bókinni lýsir hún eigin þáttöku í mótmælunum sem leiddu svo til setu hennar á Alþingi vorið 2009. Í bókinni er atburðarrásin rakin frá bankahruninu eins og höfundur upplifði þann tíma. Bókin er fjölbreytt og tekur á mörgum af hitamálunum í íslenskri pólitík eins og [[Icesave]] og umsókn um aðild Íslands að [[ESB]].<ref>http://hrunid.hi.is/sagasidferdi/utistodur/</ref> === Fræðigreinar === * Ingólfur V. Gíslason rannsakaði mótmælin og gaf í kjölfarið út greinina „Lögreglan og Búsáhaldabyltingin“ sem kom út árið 2014. Í greininn leitar hann skýringa á því hversu friðsamleg mótmælin voru miðað við stærðargráðu þeirra. Hann tók viðtal við 13 lögreglumenn sem stóðu vaktina í mótmælunum.<ref>{{cite journal|author=Ingólfur Gíslason|year=2014|title=Lögreglan og búsáhaldabyltingin|journal=Íslenska þjóðfélagið|volume=5|number=2|pages=5-18|url=https://vefsafn.is/is/20220121170206mp_/https://www.thjodfelagid.is/index.php/Th/article/view/66/53}}</ref> * [[Njörður Sigurjónsson]] gaf út árið 2015 greinina „Hávaði búsáhaldabyltingarinnar“ um aðferðir sem mótmælendur beittu í Búsáhaldabyltingunni. Greinin kom út í ''Ritinu - tímariti Hugvísindastofnunar''.<ref name="havadi" /> === Ýmislegt === Árið 2012 var höggmyndin „Svarta keilan, minnisvarði um borgaralega óhlýðni“ eftir spænska myndlistarmanninn [[Santiago Sierra]], sett upp á Austurvelli, gegnt Alþingishúsinu. Verkið á að minna á mikilvægi [[borgaraleg réttindi|borgaralegra réttinda]],<ref>{{cite web|url=https://safneign.listasafnreykjavikur.is/is/verk/H-153|website=Listasafn Reykjavíkur|title=Svarta keilan, minnisvarði um borgaralega óhlýðni}}</ref> en sumir hafa kosið að túlka það sem eins konar minnisvarða um Búsáhaldabyltinguna.<ref>{{tímarit.is|5777218|Svarta keilan tákn um ofbeldi á helgum stað|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=4.10.2012|blaðsíða=2}}</ref> Margir stjórnmálamenn hafa lýst sig andvíga staðsetningu verksins, meðal annars [[Sturla Böðvarsson]] sem þá var [[forseti Alþingis]] sem taldi það reist Alþingi til háðungar, og [[Bergþór Ólason]] þingmaður Miðflokksins sem taldi það merki um sundrungu.<ref>{{cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2022-06-16-svarta-keilan-er-a-rettum-stad|title=Svarta keilan er á „réttum stað“|date=16.6.2022|author=Björn Malmquist|website=RÚV}}</ref> == Tengt efni == * [[Öskra]] * [[Mótmæli 2009-2010]] == Heimildir == {{reflist}} == Tenglar == * [https://hrunid.hi.is/ Hrunið, þið munið - Ráðstefnuvefur og gagnabanki] * [https://www.sarpur.is/Spurningaskra.aspx?ID=531350 Þjóðháttasafn Þjóðminjasafns Íslands; Spurningaskrá 2010-1: Kreppan, hrunið og Búsáhaldabyltingin] {{Hrunið}} [[Flokkur:Efnahagskreppan á Íslandi 2008–2009]] [[Flokkur:Mótmæli á Íslandi]] {{bots|deny=InternetArchiveBot}} 9bdtjpkx5nlj76eb7m94bif6gpepcbw Snið:Frambjóðendur til stjórnlagaþings 10 93051 1890903 956497 2024-12-08T17:04:12Z Snaevar-bot 20904 /* top */ færa toccolours, næturstilling using [[Project:AWB|AWB]] 1890903 wikitext text/x-wiki <templatestyles src="Toccolours/styles.css" /> {| class="toccolours" style="margin:" align="center" width=100% |- | align="center" style="background:#ccccff" | '''[[Frambjóðendur til stjórnlagaþings á Íslandi 2010]]''' |- | align="center" | [[Frambjóðendur til stjórnlagaþings á Íslandi 2010 (A-I)|A - I]] &nbsp;• [[Frambjóðendur til stjórnlagaþings á Íslandi 2010 (Í-R)|Í - R]] &nbsp;• [[Frambjóðendur til stjórnlagaþings á Íslandi 2010 (S-Ö)|S - Ö]] |} <noinclude> {{DEFAULTSORT:{{PAGENAME}}}} [[Flokkur:Þemasnið]] </noinclude> emcdpknmz8lb5adazm8gakr1yk4aegt Snið:Færeysk stjórnmál 10 97767 1890814 1890741 2024-12-08T14:46:19Z Snævar 16586 1890814 wikitext text/x-wiki <templatestyles src="Dökkt þema-almennt/styles.css" /><div style="clear:both; margin-top: 1em;" class="mw-collapsible"> <div class="t-blue"><div style="float:left;margin-left:2px;"> <div style="font-size:x-small;font-weight:bold;white-space:nowrap;padding:0;">[[Snið:Færeysk stjórnmál|s]]•[[Sniðaspjall:Færeysk stjórnmál|r]]•[{{fullurl:Snið:Færeysk stjórnmál|action=edit}} b]</div> </div>''' [[Færeysk stjórnmál]] '''</div> <div class="mw-collapsible-content" style="font-size:90%;"> {| class="t-WhiteSmoke" style="margin-bottom: 0.5em; margin-left:1em; padding: .2em; font-size:11px; text-align: left;" |style="vertical-align: top;" align="center"|[[Mynd:Coat of arms of the Faroe Islands.svg|100px]] || {| |- | '''[[Stjórnarskrá færeyja]]''' {{•}} '''[[Héraðsdómur Færeyja]]'''{{•}} '''[[Heimastjórnarlögin 1948]]''' |- | style="border—top:1px #aaaaaa solid;"| '''[[Færeyska lögþingið|Lögþingið]]''': [[Lögmaður Færeyja|Lögmaður]] {{•}} [[Lögþings formaður]] |- |style="border—top:1px #aaaaaa solid;"| '''[[Konungar Færeyja]]''' {{•}} '''[[Landsstjórn Færeyja]]''' |- |style="border—top:1px #aaaaaa solid;"| '''[[Stjórnskipan Færeyja]]''': [[Sýslur í Færeyjum]] {{•}} [[Listi yfir sveitarfélög í Færeyjum]] |- |style="border—top:1px #aaaaaa solid;"| '''Kosningar''': [[Kosningar til Danska Þjóðþingsins]] {{•}} [[Sveitarstjórnarkosningar í Færeyjum]] {{•}} [[Lögþingskosningar]] {{•}} Þjóðaratkvæðagreiðslur í Færeyjum ([[Þjóðaratkvæðagreiðslan í Færeyjum 1946|1946]] og [[Þjóðaratkvæðagreiðslan í Færeyjum 2009|2009]]) |- |style="border—top:1px #aaaaaa solid;"| '''Færeyskir stjórnmálaflokkar''': {{Þjóðveldisflokkurinn}} {{Sambandsflokkurinn}} {{Fólkaflokkurinn}} {{Jafnaðarflokkurinn}} {{Miðflokkurinn (Færeyjar)|Miðflokkurinn}} {{Sjálfstjórnarflokkurinn}} |} |} </div> </div> </div><noinclude> {{DEFAULTSORT:{{PAGENAME}}}} [[Flokkur:Þemasnið]] </noinclude> af7ljcwcts3adfr8g9d8z8as5pvv9ry Snið:Íslensk kraftlyftingafélög 10 101778 1890890 1131581 2024-12-08T16:57:56Z Snaevar-bot 20904 /* top */ breyta toccocolors í navbox, snið í flokkur:þemasnið using [[Project:AWB|AWB]] 1890890 wikitext text/x-wiki <templatestyles src="Module:Navbox/styles.css" /> {| class="navbox" style="margin: 0.5em auto; width:47em; clear: both; font-size: 95%;text-align:center;" | colspan="12" | {| width="100%" style="background-color: transparent;" |- |- rowspan="2" | |align="center" style="background:#BFD7FF;" width="110%" | '''[[Kraftlyftingasamband Íslands]]''' | |} {| width="100%" style="background-color: transparent;" |- |colspan="3" align="center"| [[Kraftlyftingafélag Akraness|Akranes]] &nbsp;• [[Kraftlyftingafélag Akureyrar|Akureyri]] &nbsp;• [[Kraftlyftingadeild Glímufélagsins Ármanns|Ármann]] &nbsp;• [[Kraftlyftingadeild Breiðabliks|Breiðablik]] &nbsp;• [[Kraftlyftingafélag Garðabæjar - Heiðrún|Heiðrún]] &nbsp;• [[Kraftlyftingadeild Gróttu|Grótta]] &nbsp;• [[Kraftlyftingadeild UMFN - Massi|Massi]] &nbsp;• [[Kraftlyftingafélag Mosfellsbæjar|Mosfellsbær]] &nbsp;• [[Kraftlyftingadeild UMF Selfoss|Selfoss]] &nbsp;• [[Kraftlyftingadeild UMF Sindra|Sindri]] &nbsp;• [[Kraftlyftingadeild UMF Stokkseyri|Stokkseyri]] &nbsp;• [[Kraftlyftingafélag Seltjarnarness - Zetorar|Zetorar]] |} |}<noinclude> [[Flokkur:Þemasnið]] 5jvm6d3e8ld8o03qshzn550tfyg54oo Snið:Íþróttabandalag Akraness 10 101802 1890891 1127548 2024-12-08T16:58:08Z Snaevar-bot 20904 /* top */ breyta toccocolors í navbox, snið í flokkur:þemasnið using [[Project:AWB|AWB]] 1890891 wikitext text/x-wiki <templatestyles src="Module:Navbox/styles.css" /> {| class="navbox" style="margin: 0.5em auto; width:47em; clear: both; font-size: 95%;text-align:center;" | colspan="12" | {| width="100%" style="background-color: transparent;" |- |- rowspan="2" |[[Mynd:ÍA-Akranes.png|42px|Flag of Iceland]] |align="center" style="background:#BFD7FF;" width="110%" | '''[[Íþróttabandalag Akraness]]''' |[[Mynd:ÍA-Akranes.png|42px|Flag of Iceland]] |} {| width="100%" style="background-color: transparent;" |- |colspan="3" align="center"| [[Badmintonfélag Akraness|Badminton]] &nbsp;• [[Blakfélag Akraness|Blak]] &nbsp;• [[Fimleikafélag Akraness|Fimleikar]] &nbsp;• [[Golfklúbburinn Leynir|Golf]] &nbsp;• [[Hestamannafélagið Dreyri|Hestamennska]] &nbsp;• [[Hnefaleikafélag Akraness|Hnefaleikar]] &nbsp;• [[Karatefélag Akraness|Karate]] &nbsp;• [[Keilufélag Akraness|Keila]] &nbsp;• [[Knattspyrnufélag ÍA|Knattspyrna ÍA]] &nbsp;• [[Knattspyrnufélagið Kári|Knattspyrna Kári]] &nbsp;• [[Kraftlyftingafélag Akraness|Kraftlyftingar]] &nbsp;• [[Körfuknattleiksfélag Akraness|Körfuknattleikur]] &nbsp;• [[Ungmennafélag Akraness|Ungmennafélag]] &nbsp;• [[Skotfélag Akraness|Skotfimi]] &nbsp;• [[Sundfélag Akraness|Sund]] &nbsp;• [[Vélhjólaíþróttafélag Akraness|Vélhjólaíþróttir]] &nbsp;• [[Þjótur]] |} |}<noinclude> {{DEFAULTSORT:{{PAGENAME}}}} [[Flokkur:Þemasnið]]</noinclude> lr5i9s2ffcm7pxdl8q9rslc7zebj2dj Buttercup 0 102890 1890789 1868950 2024-12-08T13:32:29Z Icescribe 102251 Uppfærðar upplýsingar og útgefnum plötum bætt við ásamt blaðagreinum um hljómsveitina. 1890789 wikitext text/x-wiki '''Buttercup''' var íslensk [[hljómsveit]] stofnuð árið 1996. Meðlimir sveitarinnar voru [[Heiðar Kristinsson]], [[Davíð Þór Hlinason]], [[Símon Jakobsson]] og [[Valur Heiðar Sævarsson]]. [[Íris Kristinsdóttir]] gekk til liðs við sveitina árið 1999 og starfaði þar til 2001, en [[Rakel Sif Sigurðardóttir]] tók við sem meðlimur frá 2001 til 2006. Hljómsveitin var þekkt fyrir að spila á sveitaböllum og tónleikum víða um land. Hún gaf út sex breiðskífur á árunum 1998 til 2006. ==Meðlimir== *[[Heiðar Kristinsson]] (1996-2000, 2001-2006) *[[Davíð Þór Hlinason]] (1996-2006) *[[Símon Jakobsson]] (1996-2006) *[[Valur Heiðar Sævarsson]] (1996-2006) *[[Rakel Sif Sigurðardóttir]] (2001-2006) ===Fyrrum meðlimir=== *[[Íris Kristinsdóttir]] (1999-2001) *[[Egill Rafnsson]] (2000-2001) == Útgefið efni == === Breiðskífur === * ''Meira!'' (1998) * ''Allt Á Útsölu'' (1999) * ''Buttercup.is'' (2000) * ''Öll ljós kveikt'' (2001) * ''Nr. Fimm'' (2002) * ''1500 Dagar'' (2006) == Heimildir == * [„Grein um Buttercup“, DV, 29. nóvember 1996](https://timarit.is/page/2948181?iabr=on#page/n3/mode/1up) * [„Grein um Buttercup“, Eyjafréttir, 26. nóvember 1998](https://timarit.is/page/6106009?iabr=on#page/n10/mode/1up) {{stubbur|tónlist}} [[Flokkur:Íslenskar hljómsveitir]] cy6tjkxu3j86a7wab6nfmgolkw7qu24 1890792 1890789 2024-12-08T13:55:00Z Icescribe 102251 Discogs tengli bætt við 1890792 wikitext text/x-wiki '''Buttercup''' var íslensk [[hljómsveit]] stofnuð árið 1996. Meðlimir sveitarinnar voru [[Heiðar Kristinsson]], [[Davíð Þór Hlinason]], [[Símon Jakobsson]] og [[Valur Heiðar Sævarsson]]. [[Íris Kristinsdóttir]] gekk til liðs við sveitina árið 1999 og starfaði þar til 2001, en [[Rakel Sif Sigurðardóttir]] tók við sem meðlimur frá 2001 til 2006. Hljómsveitin var þekkt fyrir að spila á sveitaböllum og tónleikum víða um land. Hún gaf út sex breiðskífur á árunum 1998 til 2006. ==Meðlimir== *[[Heiðar Kristinsson]] (1996-2000, 2001-2006) *[[Davíð Þór Hlinason]] (1996-2006) *[[Símon Jakobsson]] (1996-2006) *[[Valur Heiðar Sævarsson]] (1996-2006) *[[Rakel Sif Sigurðardóttir]] (2001-2006) ===Fyrrum meðlimir=== *[[Íris Kristinsdóttir]] (1999-2001) *[[Egill Rafnsson]] (2000-2001) == Útgefið efni == === Breiðskífur === * ''Meira!'' (1998) * ''Allt Á Útsölu'' (1999) * ''Buttercup.is'' (2000) * ''Öll ljós kveikt'' (2001) * ''Nr. Fimm'' (2002) * ''1500 Dagar'' (2006) == Heimildir == * [„Grein um Buttercup“, DV, 29. nóvember 1996](https://timarit.is/page/2948181?iabr=on#page/n3/mode/1up) * [„Grein um Buttercup“, Eyjafréttir, 26. nóvember 1998](https://timarit.is/page/6106009?iabr=on#page/n10/mode/1up) == Tenglar == * {{MusicBrainz-listamaður‎|nr=60ee195d-c562-4ba1-af9f-d2fa1b29a367}} * [https://www.discogs.com/artist/3212580-Hlj%C3%B3msveitin-Buttercup Buttercup] plötulisti á Dicogs {{stubbur|tónlist}} [[Flokkur:Íslenskar hljómsveitir]] e9u675h07okg1b0aprz8cglp72rc613 1890795 1890792 2024-12-08T14:02:59Z Icescribe 102251 Plötulisti lagfærður. Heimildir lagfærðar. Tenglar lagfærðir. 1890795 wikitext text/x-wiki '''Buttercup''' var íslensk [[hljómsveit]] stofnuð árið 1996. Meðlimir sveitarinnar voru [[Heiðar Kristinsson]], [[Davíð Þór Hlinason]], [[Símon Jakobsson]] og [[Valur Heiðar Sævarsson]]. [[Íris Kristinsdóttir]] gekk til liðs við sveitina árið 1999 og starfaði þar til 2001, en [[Rakel Sif Sigurðardóttir]] tók við sem meðlimur frá 2001 til 2006. Hljómsveitin var þekkt fyrir að spila á sveitaböllum og tónleikum víða um land. Hún gaf út sex breiðskífur á árunum 1998 til 2006. ==Meðlimir== *[[Heiðar Kristinsson]] (1996-2000, 2001-2006) *[[Davíð Þór Hlinason]] (1996-2006) *[[Símon Jakobsson]] (1996-2006) *[[Valur Heiðar Sævarsson]] (1996-2006) *[[Rakel Sif Sigurðardóttir]] (2001-2006) ===Fyrrum meðlimir=== *[[Íris Kristinsdóttir]] (1999-2001) *[[Egill Rafnsson]] (2000-2001) == Útgefið efni == === Breiðskífur === * [[Meira!]] (1998) * [[Allt Á Útsölu]] (1999) * [[Buttercup.is]] (2000) * [[Öll ljós kveikt]] (2001) * [[Nr. Fimm]] (2002) * [[1500 Dagar]] (2006) == Heimildir == * „Buttercup í Rósenberg“, [https://timarit.is/page/2948181?iabr=on#page/n3/mode/1up DV, 29. nóvember 1996] * „Hóf söngferilinn í Framhaldsskólanum“, [https://timarit.is/page/6106009?iabr=on#page/n10/mode/1up Eyjafréttir, 26. nóvember 1998] == Tenglar == * {{MusicBrainz-listamaður‎|nr=60ee195d-c562-4ba1-af9f-d2fa1b29a367}} * [https://www.discogs.com/artist/3212580-Hlj%C3%B3msveitin-Buttercup Buttercup] plötulisti á Dicogs {{stubbur|tónlist}} [[Flokkur:Íslenskar hljómsveitir]] 9gp6n91ssh4sk4qe2za433bmaa5gm67 1890834 1890795 2024-12-08T15:35:37Z Icescribe 102251 Lagfæring á plötuheiti 1890834 wikitext text/x-wiki '''Buttercup''' var íslensk [[hljómsveit]] stofnuð árið 1996. Meðlimir sveitarinnar voru [[Heiðar Kristinsson]], [[Davíð Þór Hlinason]], [[Símon Jakobsson]] og [[Valur Heiðar Sævarsson]]. [[Íris Kristinsdóttir]] gekk til liðs við sveitina árið 1999 og starfaði þar til 2001, en [[Rakel Sif Sigurðardóttir]] tók við sem meðlimur frá 2001 til 2006. Hljómsveitin var þekkt fyrir að spila á sveitaböllum og tónleikum víða um land. Hún gaf út sex breiðskífur á árunum 1998 til 2006. ==Meðlimir== *[[Heiðar Kristinsson]] (1996-2000, 2001-2006) *[[Davíð Þór Hlinason]] (1996-2006) *[[Símon Jakobsson]] (1996-2006) *[[Valur Heiðar Sævarsson]] (1996-2006) *[[Rakel Sif Sigurðardóttir]] (2001-2006) ===Fyrrum meðlimir=== *[[Íris Kristinsdóttir]] (1999-2001) *[[Egill Rafnsson]] (2000-2001) == Útgefið efni == === Breiðskífur === * [[Meira!]] (1998) * [[Allt Á Útsölu|Allt á útsölu]] (1999) * [[Buttercup.is]] (2000) * [[Öll ljós kveikt]] (2001) * [[Nr. Fimm]] (2002) * [[1500 Dagar]] (2006) == Heimildir == * „Buttercup í Rósenberg“, [https://timarit.is/page/2948181?iabr=on#page/n3/mode/1up DV, 29. nóvember 1996] * „Hóf söngferilinn í Framhaldsskólanum“, [https://timarit.is/page/6106009?iabr=on#page/n10/mode/1up Eyjafréttir, 26. nóvember 1998] == Tenglar == * {{MusicBrainz-listamaður‎|nr=60ee195d-c562-4ba1-af9f-d2fa1b29a367}} * [https://www.discogs.com/artist/3212580-Hlj%C3%B3msveitin-Buttercup Buttercup] plötulisti á Dicogs {{stubbur|tónlist}} [[Flokkur:Íslenskar hljómsveitir]] mg0jeghw06c73zenwti876e8o7tkxp0 1890859 1890834 2024-12-08T16:07:05Z Icescribe 102251 Lagfærði plötuheiti 1890859 wikitext text/x-wiki '''Buttercup''' var íslensk [[hljómsveit]] stofnuð árið 1996. Meðlimir sveitarinnar voru [[Heiðar Kristinsson]], [[Davíð Þór Hlinason]], [[Símon Jakobsson]] og [[Valur Heiðar Sævarsson]]. [[Íris Kristinsdóttir]] gekk til liðs við sveitina árið 1999 og starfaði þar til 2001, en [[Rakel Sif Sigurðardóttir]] tók við sem meðlimur frá 2001 til 2006. Hljómsveitin var þekkt fyrir að spila á sveitaböllum og tónleikum víða um land. Hún gaf út sex breiðskífur á árunum 1998 til 2006. ==Meðlimir== *[[Heiðar Kristinsson]] (1996-2000, 2001-2006) *[[Davíð Þór Hlinason]] (1996-2006) *[[Símon Jakobsson]] (1996-2006) *[[Valur Heiðar Sævarsson]] (1996-2006) *[[Rakel Sif Sigurðardóttir]] (2001-2006) ===Fyrrum meðlimir=== *[[Íris Kristinsdóttir]] (1999-2001) *[[Egill Rafnsson]] (2000-2001) == Útgefið efni == === Breiðskífur === * [[Meira!]] (1998) * [[Allt Á Útsölu|Allt á útsölu]] (1999) * [[Buttercup.is]] (2000) * [[Öll ljós kveikt]] (2001) * [[Nr. Fimm|Nr. fimm]] (2002) * [[1500 Dagar]] (2006) == Heimildir == * „Buttercup í Rósenberg“, [https://timarit.is/page/2948181?iabr=on#page/n3/mode/1up DV, 29. nóvember 1996] * „Hóf söngferilinn í Framhaldsskólanum“, [https://timarit.is/page/6106009?iabr=on#page/n10/mode/1up Eyjafréttir, 26. nóvember 1998] == Tenglar == * {{MusicBrainz-listamaður‎|nr=60ee195d-c562-4ba1-af9f-d2fa1b29a367}} * [https://www.discogs.com/artist/3212580-Hlj%C3%B3msveitin-Buttercup Buttercup] plötulisti á Dicogs {{stubbur|tónlist}} [[Flokkur:Íslenskar hljómsveitir]] pk5edra388msa711nct7ovw36g3gfw4 Thomas Funck 0 102948 1890838 1717064 2024-12-08T15:41:50Z 2A02:1406:57:474A:2887:FD8D:9F9A:315C 1890838 wikitext text/x-wiki '''Thomas Funck''' ([[26. október]] [[1919]] – [[30. desember]] [[2010]]) var [[Svíþjóð|sænskur]] rithöfundur. * [[Kalli Lykkja,Froskur Bolti Og Vina Sinna]] * [[Kalli Lykkja Og Froskur Bolti Bjargar Kjúklingur]] * [[Kalli Lykkja Og Froskur Bolti líklega algengari þýðing]] {{stubbur|svíþjóð|æviágrip}} {{fde|1919|2010|Funck, Thomas}} [[Flokkur:Sænskir rithöfundar|Funck, Thomas]] sp44rx81593edcpvskaqqhp6yomq9fj 1890925 1890838 2024-12-08T17:39:57Z Snævar 16586 Afturkalla útgáfu [[Special:Diff/1890838|1890838]] frá [[Special:Contributions/2A02:1406:57:474A:2887:FD8D:9F9A:315C|2A02:1406:57:474A:2887:FD8D:9F9A:315C]] ([[User talk:2A02:1406:57:474A:2887:FD8D:9F9A:315C|spjall]]). Vélarþýðing. 1890925 wikitext text/x-wiki '''Thomas Funck''' ([[26. október]] [[1919]] – [[30. desember]] [[2010]]) var [[Svíþjóð|sænskur]] rithöfundur. Hann er einna þekktastur fyrir sögur sínar um Kalle Stropp og Grodan Boll. == Teiknimyndir byggðar á sögum Funck == * [[Kalle Stropp, Grodan Boll och deras Vänner]] * [[Kalle Stropp Och Grodan Boll Räddar Hönan]] * [[Kalle Stropp och Grodan Boll på svindlande äventyr]] {{stubbur|svíþjóð|æviágrip}} {{fde|1919|2010|Funck, Thomas}} [[Flokkur:Sænskir rithöfundar|Funck, Thomas]] r0oma8kkudmkh2xvgcu8g6r5hyxwyje Santa Fe (Nýju-Mexíkó) 0 103837 1890987 1872307 2024-12-09T04:07:29Z Fyxi 84003 1890987 wikitext text/x-wiki {{Byggð | nafn = Santa Fe | nafn_í_eignarfalli = | nafn_á_frummáli = <!-- ef það er ekki eins og íslenska heitið --> | tegund_byggðar = [[Fylkishöfuðborgir Bandaríkjanna|Fylkishöfuðborg]] | mynd = Santa_Fe,_New_Mexico_Montage_1.png | mynd_stærð = | mynd_alt = | mynd_texti = | fáni = Santa Fe flag.jpg | innsigli = | skjaldarmerki = Coat of arms of Santa Fe, New Mexico.svg | viðurnefni = | kjörorð = | kort = | kort_texti = | teiknibóla_kort = Bandaríkin | teiknibóla_kort_texti = Staðsetning í Bandaríkjunum | hnit = {{hnit|35|40|2|N|105|57|52|W|region:US-NM_type:city(88,000)|display=inline}} | undirskipting_gerð = Land | undirskipting_nafn = {{fáni|Bandaríkin}} | undirskipting_gerð1 = [[Fylki Bandaríkjanna|Fylki]] | undirskipting_nafn1 = {{fáni|Nýja-Mexíkó}} | undirskipting_gerð2 = [[Sýslur í Nýju-Mexíkó|Sýsla]] | undirskipting_nafn2 = [[Santa Fe-sýsla (Nýju-Mexíkó)|Santa Fe]] | stofnun_titill = Stofnun | stofnun_dagsetning = | leiðtogi_titill = Borgarstjóri | leiðtogi_nafn = Alan Webber ([[Demókrataflokkurinn|D]]) | leiðtogi_flokkur = | heild_gerð = | flatarmál_heild_km2 = 135,57 | hæð_m = | mannfjöldi_neðan = <ref name="mannfjoldi">{{cite web|url=https://www.census.gov/quickfacts/fact/table/santafecitynewmexico|title=QuickFacts – Santa Fe, New Mexico|publisher=[[United States Census Bureau]]|access-date=2024-12-09|url-status=live}}</ref> | mannfjöldi_frá_og_með = 2020 | mannfjöldi_heild = 87.505 | mannfjöldi_þéttleiki_km2 = 646,83 | mannfjöldi_áætlun = 89.167 | mann_áætlun_frá = 2023 | tímabelti = [[Fjallatími|MST]] | utc_hliðrun = −07:00 | tímabelti_sumartími = [[Fjallatími|MDT]] | utc_hliðrun_sumartími = −06:00 | póstnúmer_gerð = Póstnúmer | póstnúmer = 87501–87509, 87540, 87592, 87594 | svæðisnúmer = | vefsíða = {{URL|https://santafenm.gov/}} }} '''Santa Fe''' er höfuðborg fylkisins [[Nýja-Mexíkó|Nýju-Mexíkó]] í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]]. Hún er fjórða stærsta borg fylkisins og höfuðstaður [[Santa Fe-sýsla (Nýju-Mexíkó)|samnefndrar sýslu]]. Íbúar borgarinnar voru um 89.000 árið 2023.<ref name="mannfjoldi" /> Þar sem borgin stendur voru áður nokkur þorp [[púeblóindíánar|púeblóindíána]], stofnuð í kringum árið 1000. [[Santa Fe-áin]] rann þá allt árið um kring en er nú árstíðabundið vatnsfall. Héraðið var hluti af [[Nýi Spánn|Nýja Spáni]] og landstjórinn [[Juan de Oñate]] stofnaði héraðið [[Santa Fé de Nuevo México]] árið [[1598]] með höfuðstað í [[San Juan de los Caballeros]] norðan við núverandi borg. Annar landstjóri Nýju Mexíkó, [[Pedro de Peralta]], stofnaði núverandi borg árið [[1610]] og gerði hana að höfuðborg. Púeblóindíánar ráku Spánverja úr borginni í [[Púeblóuppreisnin]]ni 1680-92. Þegar [[Mexíkó]] fékk sjálfstæði var Santa Fe áfram fylkishöfuðborg og 1848 varð hún hluti af Bandaríkjunum ásamt allri Nýju-Mexíkó. == Tilvísanir == {{reflist}} == Tenglar == {{Commons||Santa Fe}} * {{Opinber vefsíða}} {{Fylkishöfuðborgir Bandaríkjanna}} {{Stubbur|Bandaríkin}} [[Flokkur:Borgir í Nýju-Mexíkó]] [[Flokkur:Fylkishöfuðborgir Bandaríkjanna]] {{s|1610}} 3fcy3v3iskih3ty44cptxfzgt0nld6p Salt Lake City 0 108711 1891001 1836104 2024-12-09T04:33:35Z Fyxi 84003 1891001 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Salt Lake City pan 1.jpg|thumb|Miðborg SLC.]] [[Mynd:1897 Temple Square.jpg|thumb|Salt Lake Temple við Temple Square, trúarbygging kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu árið 1897.]] '''Salt Lake City''' er fjölmennasta borg [[Utah|Utah-fylkis]] í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]] og er fylkishöfuðborgin. Borgina stofnsetti [[Brigham Young]] og [[mormónar|Meðlimir kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu]] árið [[1847]]. Íbúafjöldinn árið 2023 var um 209.500 (2023) en 1,2 milljónir á stórborgarsvæðinu.<ref>{{cite web|url=https://www.census.gov/quickfacts/fact/table/saltlakecitycityutah|title=QuickFacts – Salt Lake City, Utah|publisher=[[United States Census Bureau]]|access-date=2024-12-09|url-status=live}}</ref> Í námunda við borgina er [[Stóra-Saltvatn]], gríðarstórt stöðuvatn. [[Utah Jazz]] er körfuboltalið borgarinnar. == Tilvísanir == {{reflist}} == Tenglar == * {{Opinber vefsíða}} {{Fylkishöfuðborgir Bandaríkjanna}} {{Stubbur|landafræði|Bandaríkin}} [[Flokkur:Borgir í Utah]] [[Flokkur:Fylkishöfuðborgir Bandaríkjanna]] d8jolslz5jjpn99lfqtncxid27ohwh6 Kalle Stropp och Grodan Boll på svindlande äventyr 0 114572 1890836 1543450 2024-12-08T15:41:08Z 2A02:1406:57:474A:2887:FD8D:9F9A:315C 1890836 wikitext text/x-wiki {{kvikmynd | name = Kalle Stropp och Grodan Boll på svindlande äventyr | upprunalegt heiti = Kalle Stropp och Grodan Boll på svindlande äventyr | framleiðandi = | leikstjóri = [[Stig Lasseby]],[[Jan Gissberg]] | útgáfudagur = {{SWE}} 14. desember 1991 | sýningartími = 83 mínútur | ráðstöfunarfé = | heildartekjur = }} ==Svenska Röster== * [[Thomas Funck]]-Kalle Stropp/Grodan Boll/Papegojan/Ragatha/Plåt-Niklas/Räven * [[Thorsten Flinck]]-Hacke Affärsman Från Tonto-Turbo * [[Peter Dalle]]-Macke Affärsman Från Tonto-Turbo * [[Claes Månsson]]-Acke Affärsman Från Tonto-Turbo * [[Åsa Bjerkerot]]-Prinsessan Kottegrön * [[Eva Funck]]-Drottning Kotte/Prinsessan Kottegröns Mamma * [[Stig Grybe]]-Kung Kotte/Prinsessan Kottegröns Pappa {{stubbur|kvikmynd}} [[Flokkur:Teiknimyndir]] sno1u2fmyvsl306lltj8m9v85eenfaq 1890840 1890836 2024-12-08T15:42:01Z 2A02:1406:57:474A:2887:FD8D:9F9A:315C 1890840 wikitext text/x-wiki {{kvikmynd | name = Kalle Stropp och Grodan Boll på svindlande äventyr | upprunalegt heiti = Kalle Stropp och Grodan Boll på svindlande äventyr | framleiðandi = | leikstjóri = [[Jan Gissberg]] | útgáfudagur = {{SWE}} 14. desember 1991 | sýningartími = 83 mínútur | ráðstöfunarfé = | heildartekjur = }} '''Kalle Stropp och Grodan Boll på svindlande äventyr''' er sænsk teiknimynd frá árinu 1991 í leikstjórn og Jan Gissberg. {{stubbur|kvikmynd}} [[Flokkur:Sænskar teiknimyndir]] 65phsyhrkpqebuy4t5egvwefo2cqtpq 1890841 1890840 2024-12-08T15:42:11Z 2A02:1406:57:474A:2887:FD8D:9F9A:315C 1890841 wikitext text/x-wiki {{kvikmynd | name = Kalle Stropp och Grodan Boll på svindlande äventyr | upprunalegt heiti = Kalle Stropp och Grodan Boll på svindlande äventyr | framleiðandi = | leikstjóri = [[Jan Gissberg]] | útgáfudagur = {{SWE}} 14. desember 1991 | sýningartími = 83 mínútur | ráðstöfunarfé = | heildartekjur = }} '''Kalle Stropp och Grodan Boll på svindlande äventyr''' er sænsk teiknimynd frá árinu 1991 í leikstjórn og Jan Gissberg. == Íslenski Talskilaboð == * [[Björn Hlynur Haraldsson]]-Kalli Lykkja * [[Kjartan Guðjónsson]]-Froskur Bolti * [[María Sigurðardóttir (leikkona)]]-Fuglinn * [[Hallmar Sigurðsson]]-Diskur-Niklas * [[Egill Ólafsson]]-Refur * [[Rúrik Haraldsson]]-Hacke Kaupsýslumaður Frá Tonto-Turbo * [[Jón Sigurbjörnsson]]-Macke Kaupsýslumaður Frá Tonto-Turbo * [[Gotti Sigurðarson]]-Acke Kaupsýslumaður Frá Tonto-Turbo * [[Ólafía Hrönn Jónsdóttir]]-Prinsessa Keila Grænt * [[Tinna Gunnlaugsdóttir]]-Drottning Keila * [[Flosi Ólafsson]]-Konungur Keila {{stubbur|kvikmynd}} [[Flokkur:Sænskar teiknimyndir]] 45rptrzblz8bqikwcjf27gfqumv6ytp 1890842 1890841 2024-12-08T15:42:22Z 2A02:1406:57:474A:2887:FD8D:9F9A:315C 1890842 wikitext text/x-wiki {{kvikmynd | name = Kalle Stropp och Grodan Boll på svindlande äventyr | upprunalegt heiti = Kalle Stropp och Grodan Boll på svindlande äventyr | framleiðandi = | leikstjóri = [[Jan Gissberg]] | útgáfudagur = {{SWE}} 14. desember 1991 | sýningartími = 83 mínútur | ráðstöfunarfé = | heildartekjur = }} '''Kalle Stropp och Grodan Boll på svindlande äventyr''' er sænsk teiknimynd frá árinu 1991 í leikstjórn og Jan Gissberg. == Íslenski Talskilaboð == * [[Björn Hlynur Haraldsson]]-Charlie Strap * [[Kjartan Guðjónsson]]-Froggy Ball * [[María Sigurðardóttir (leikkona)]]-Fuglinn * [[Hallmar Sigurðsson]]-Diskur-Niklas * [[Egill Ólafsson]]-Refur * [[Rúrik Haraldsson]]-Hacke Kaupsýslumaður Frá Tonto-Turbo * [[Jón Sigurbjörnsson]]-Macke Kaupsýslumaður Frá Tonto-Turbo * [[Gotti Sigurðarson]]-Acke Kaupsýslumaður Frá Tonto-Turbo * [[Ólafía Hrönn Jónsdóttir]]-Prinsessa Keila Grænt * [[Tinna Gunnlaugsdóttir]]-Drottning Keila * [[Flosi Ólafsson]]-Konungur Keila {{stubbur|kvikmynd}} [[Flokkur:Sænskar teiknimyndir]] 5lymoelcwn2a92mwwuhbg155mprol02 Kalle Stropp Och Grodan Boll Räddar Hönan 0 114573 1890837 1717068 2024-12-08T15:41:17Z 2A02:1406:57:474A:2887:FD8D:9F9A:315C 1890837 wikitext text/x-wiki {{kvikmynd | name = Kalle Stropp och Grodan Boll Räddar Hönan | upprunalegt heiti = Kalle Stropp och Grodan Boll Räddar Hönan | framleiðandi = | leikstjóri = [[Stig Lasseby]],[[Jan Gissberg]] | útgáfudagur = {{SWE}} 12. desember 1987 | sýningartími = 37 mínútur | ráðstöfunarfé = | heildartekjur = }} ==Svenska röster== * [[Thomas Funck]]-Kalle Stropp/Grodan Boll/Papegojan/Plåt-Niklas/Räven/Pudding/Karlsson/Hönan {{stubbur|kvikmynd}} [[Flokkur:Teiknimyndir]] jrhh5sl5psg8lzmzmmeyena2ea7qier 1890938 1890837 2024-12-08T18:09:30Z A09 85014 Tók aftur breytingu frá [[Special:Contributions/2A02:1406:57:474A:2887:FD8D:9F9A:315C|2A02:1406:57:474A:2887:FD8D:9F9A:315C]] ([[User talk:2A02:1406:57:474A:2887:FD8D:9F9A:315C|spjall]]), til baka í síðustu útgáfu frá [[User:Snævar|Snævar]] 1434233 wikitext text/x-wiki {{kvikmynd | name = Kalle Stropp och Grodan Boll Räddar Hönan | upprunalegt heiti = Kalle Stropp och Grodan Boll Räddar Hönan | framleiðandi = | leikstjóri = [[Stig Lasseby]],[[Jan Gissberg]] | útgáfudagur = {{SWE}} 12. desember 1987 | sýningartími = 37 mínútur | ráðstöfunarfé = | heildartekjur = }} '''Kalle Stropp och Grodan Boll Räddar Hönan''' er stutt sænsk [[teiknimynd]] frá árinu [[1987]] í leikstjórn Stig Lasseby og Jan Gissberg eftir handriti [[Thomas Funck]]. == Tenglar == * {{Imdb titill|0241621|Kalle Stropp och Grodan Boll Räddar Hönan}} {{stubbur|kvikmynd}} [[Flokkur:Sænskar teiknimyndir]] s0joomkrc78x1d232fmmpj87ch57ip7 Hokus Pokus Einar Áskell 0 118126 1890843 1781971 2024-12-08T15:43:13Z 2A02:1406:57:474A:2887:FD8D:9F9A:315C 1890843 wikitext text/x-wiki {{kvikmynd | name = Hokus Pokus Einar Áskell | upprunalegt heiti = Hokus Pokus Alfons Åberg | framleiðandi = | útgáfudagur = 13. september 2013 | sýningartími = 76 mínútur | ráðstöfunarfé = | heildartekjur = }} '''Hokus Pokus Einar Áskell''' (''Hokus pokus Albert Åberg'') er [[Noregur|Norsk]] [[teiknimynd]] í leikstjórn [[Torill Kove]] um Albert Åberg, barnabókapersónu sem sænski rithöfundurinn og teiknarinn [[Gunilla Bergström]] skóp og hefur á Íslensku verið þýddur [[Einar Áskell]]. ==Tenglar== * {{Imdb titill|2960524|Hokus Pokus Alfons Åberg}} {{stubbur|kvikmynd}} [[Flokkur:Norskar teiknimyndir]] [[fi:Hokkus Pokkus Mikko Mallikas (2013 film)]] lxmcbpgijxbhoyqd9vbmi58t6pn8bl1 1890844 1890843 2024-12-08T15:44:39Z Borhan 95944 Undid edits by [[Special:Contributions/2A02:1406:57:474A:2887:FD8D:9F9A:315C|2A02:1406:57:474A:2887:FD8D:9F9A:315C]] ([[User talk:2A02:1406:57:474A:2887:FD8D:9F9A:315C|talk]]) to last revision by Snaevar-bot 1890844 wikitext text/x-wiki {{kvikmynd | name = Hokus Pokus Einar Áskell | upprunalegt heiti = Hokus Pokus Alfons Åberg | framleiðandi = | útgáfudagur = 13. september 2013 | sýningartími = 76 mínútur | ráðstöfunarfé = | heildartekjur = }} '''''Hokus Pokus Einar Áskell''''' (''Hokus pokus Albert Åberg'') er [[Noregur|Norsk]] [[teiknimynd]] í leikstjórn [[Torill Kove]] um Albert Åberg, barnabókapersónu sem sænski rithöfundurinn og teiknarinn [[Gunilla Bergström]] skóp og hefur á Íslensku verið þýddur [[Einar Áskell]]. ==Tenglar== * {{Imdb titill|2960524|Hokus Pokus Alfons Åberg}} {{stubbur|kvikmynd}} [[Flokkur:Norskar teiknimyndir]] s6n5uwegnmu85zcmpo33hdw1782smt6 Töfrasverðið 0 118840 1890915 1701204 2024-12-08T17:32:32Z Snævar 16586 /* Talsetning */ 1890915 wikitext text/x-wiki {{skáletrað}} {{Kvikmynd | nafn = Töfrasverðið | upprunalegt heiti = Quest for Camelot | leikstjóri = [[Frederik Du Chau]] | framleiðandi = Andre Clavel<br />Dalisa Cohen<br />Zahra Dowlatabadi | handritshöfundur = [[Kirk DeMicco|Kirk De Micco]]<br />William Schifrin<br />Jacqueline Feather<br />[[David Seidler]] | leikarar = [[Jessalyn Gilsig]]<br />[[Cary Elwes]]<br />[[Jane Seymour (actress)|Jane Seymour]]<br />[[Pierce Brosnan]]<br />[[Gary Oldman]]<br />[[Eric Idle]]<br />[[Don Rickles]]<br />[[Bronson Pinchot]]<br />[[Jaleel White]]<br />[[Gabriel Byrne]]<br />[[John Gielgud]] | tónlist = Patrick Doyle | klipping = Stanford C. Allen | myndin fyrirtæki = Warner Bros. Animation | dreifingaraðili = [[Warner Bros.]] | útgáfudagur = [[15. maí]] [[1998]] | land = {{Fáni|Bandaríkin}} | sýningartími = 86 mínútnir | tungumál = [[enska]] | ráðstöfunarfé = [[Bandaríkjadalur|US$]]40 milljónir | heildartekjur = $22.510.798 | imdb_id = 120800 }} '''''Quest for Camelot''''' er [[Bandaríkin|bandarísk]] [[teiknimynd]] frá árinu [[1998]].<ref>http://www.disneyinternationaldubbings.weebly.com/quest-for-camelot--icelandic-cast.html{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> == Talsetning == {| class="wikitext" cellspacing="0" cellpadding="3" border="1" style="border-collapse:collapse; font-size:95%;" |- bgcolor="#CCCCCC" ! Mynd ! Enska Raddir ! Íslenskar Raddir |- | Ungur Kayley | [[Sarah Rayne]] || [[Agnes Valdimarsdóttir]] |- | Kayley | [[Jessalyn Gilsig]] || [[Ragnheiður Edda Viðarsdóttir]] |- | Kayley (Söngur) | [[Andrea Corr]] || [[Selma Björnsdóttir]] |- | Garrett | [[Cary Elwes]] || [[Valur Freyr Einarsson]] |- | Garrett (Söngur) | [[Bryan White]] || [[Valur Freyr Einarsson]] |- | Júlíana | [[Jane Seymour]] || [[Edda Heiðrún Backman]] |- | Júlíana (Söngur) | [[Céline Dion]] || [[Agnes Amalía Kristjónsdóttir]] |- | Rúber | [[Gary Oldman]] || [[Arnar Jónsson]] |- | Merlín | [[John Gielgud]] || [[Arnar Jónsson]] |- | Arthúr konungur | [[Pierce Brosnan]] || [[Hilmir Snær Guðnason]] |- | Arthúr konungur (Söngur) | [[Steve Perry]] || [[Egill Ólafsson]] |- | Devon | [[Eric Idle]] || [[Eggert Þorleifsson]] |- | Devon (Söngur) | [[Eric Idle]] || [[Bergur Ingólfsson]] |- | Cornwall | [[Don Rickles]] || [[Hjálmar Hjálmarsson]] |- | Grýfon | [[Bronson Pinchot]] || [[Hjálmar Hjálmarsson]] |- | Sir Loniel | [[Gabriel Byrne]] || [[Kristján Franklín]] |- | Saxnefur | [[Jaleel White]] || [[Hilmir Snær Guðnason]] |} == Tenglar == * {{imdb titill|120800}} == Tilvísningar == {{reflist}} {{stubbur|kvikmynd}} [[Flokkur:Bandarískar teiknimyndir]] [[Flokkur:Kvikmyndir frumsýndar 1998]] r9rmfbdcbp0wpjt6sxfxy9wjie2i3ky Honolulu 0 119913 1891039 1854284 2024-12-09T06:14:08Z Fyxi 84003 1891039 wikitext text/x-wiki [[Mynd:HonoluluM.png|thumb|right|Myndir frá Honolulu.]] '''Honolulu''' er höfuðborg [[Hawaii]]fylkis [[Bandaríkin|Bandaríkjanna]] og einnig stærsta borg samnefndrar [[Sýslur í Bandaríkjunum|sýslu]]. Hún tilheyrir [[Hawaii|Hawaii-eyjaklasanum]] og er á eyjunni [[Oahu]]. Honolulu er syðsta og vestasta stórborg Bandaríkjanna. Íbúar hennar eru um 351 þúsund talsins en sé sýslan talin í heild sinni búa um 989 þúsund manns á borgarsvæðinu (2023).<ref>{{cite web|url=https://www.census.gov/quickfacts/fact/table/honolulucountyhawaii|title=QuickFacts – Honolulu County, Hawaii|publisher=[[United States Census Bureau]]|access-date=2024-12-09|url-status=live}}</ref> Honululu hefur verið höfuðborg Hawaii frá árinu [[1845]] og náði athygli heimsins árið [[7. desember]] [[1941]] þegar Japanir [[Árásin á Perluhöfn|réðust á]] [[Pearl Harbor]] skammt frá. Borgin er þekktur áfangastaður fjölda ferðamanna; margt fólk á leið til annarra hluta Hawaii eða á leið til annarra áfangastaða í Bandaríkjunum að austan fer í gegnum Honululu. Í borginni er einnig töluverð [[alþjóðleg viðskipti]], þjónusta í kringum umsvif [[bandaríski herinn|bandaríska hersins]] og þar er ein af menningarlegum miðjum á [[Kyrrahafið|Kyrrahafsins]]. == Tilvísanir == {{reflist}} == Tenglar == * {{Opinber vefsíða}} {{Fylkishöfuðborgir Bandaríkjanna}} {{stubbur|landafræði|Bandaríkin}} [[Flokkur:Borgir á Hawaii]] [[Flokkur:Fylkishöfuðborgir Bandaríkjanna]] pork8khhb5rq6dle9rmwr81je8m6rtw Big Hero 6 0 130390 1890916 1806529 2024-12-08T17:32:59Z Snævar 16586 /* Talsetning */ 1890916 wikitext text/x-wiki {{Kvikmynd | nafn = Big Hero 6 | upprunalegt heiti = Big Hero 6 | leikstjóri = Don Hall<br />Chris Williams | framleiðandi = Roy Conli | handritshöfundur = Jordan Roberts<br />Robert L. Baird<br />Don Gerson | meginhlutverk = [[Scott Adsit]]<br />[[Ryan Potter]]<br />[[Daniel Henney]]<br />[[T.J. Miller]]<br />[[David Chung]]<br />[[Damon Wayans Jr.]]<br />[[Genesis Rodriguez]]<br />[[James Cromwell]]<br />[[Maya Rudolph]] | dreifingaraðili = Walt Disney Studios Motion Pictures | klipping = Tim Mertens | tónlist = [[Henry Jackman]] | útgáfudagur = [[23. október]] [[2014]] | sýningartími = 102 mínútnir | tungumál = [[enska]] | heildartekjur = 657,8 milljónir [[Bandaríkjadalur|USD]] | ráðstöfunarfé = 165 milljónir [[Bandaríkjadalur|USD]] | imdb_id = 2245084 }} '''''Big Hero 6''''' er [[Bandaríkin|bandarísk]] [[teiknimynd]] framleidd af [[Walt Disney Animation Studios]] og frumsýnd af [[Walt Disney Pictures]]. Myndin var frumsýnd þann [[23. október]] [[2014]] í Bandaríkjunum og [[12. desember]] 2014 á Íslandi.<ref>http://disneyinternationaldubbings.weebly.com/big-hero-6--icelandic-cast.html</ref> == Talsetning == {| class="wikitable" cellspacing="0" cellpadding="3" border="1" style="border-collapse:collapse;" |- ! Persónur ! Enskar Raddir ! Íslenskar Raddir |- | Hiro | [[Ryan Potter]] | [[Óli Gunnar Gunnarsson]] |- | Baymax | [[Scott Adsit]] | [[Valur Freyr Einarsson]] |- | Tadashi | [[Daniel Henney]] | [[Eysteinn Sigurðarson]] |- | Freddi | [[T.J. Miller]] | [[Sigurdur Þór Óskarsson]] |- | GoGo | [[Jamie Chung]] | [[Þórdís Björk Þorfinnsdóttir]] |- | Robert Callaghan | [[James Cromwell]] | [[Harald G. Haraldsson]] |- | Abigail Callaghan | [[Katie Lowes]] | [[Ágústa Eva Erlendsdóttir]] |} == Tilvísanir == <references/> == Tenglar == * {{imdb titill|2245084|Big Hero 6}} {{stubbur|kvikmynd}} [[Flokkur:Bandarískar teiknimyndir]] [[Flokkur:Disney-kvikmyndir]] [[Flokkur:Kvikmyndir frumsýndar 2014]] 1qe6jt81ryucklv9tp01lnuyj3by2td Bashar al-Assad 0 130675 1890775 1793531 2024-12-08T12:17:37Z TKSnaevarr 53243 1890775 wikitext text/x-wiki {{Forsætisráðherra | nafn = Bashar al-Assad</br>بشار حافظ الأسد‎ | búseta = | mynd = Bashar_al-Assad_(cropped).jpg | myndastærð = 200px | myndatexti = | titill= Forseti Sýrlands | stjórnartíð_start = [[17. júlí]] [[2000]] | stjórnartíð_end = [[8. desember]] [[2024]] | forsætisráðherra = [[Muhammad Mustafa Mero]]<br>[[Muhammad Naji al-Otari]]<br>[[Adel Safar]]<br>[[Riyad Farid Hijab]]<br>[[Omar Ibrahim Ghalawanji]]<br>[[Wael Nader al-Halqi]]<br>[[Imad Khamis]]<br>[[Hussein Arnous]] | vara_forseti = [[Abdul Halim Khaddam]]<br>[[Zuhair Masharqa]]<br>[[Farouk al-Sharaa]]<br>[[Najah al-Attar]]<br>[[Mohammad Ghazi al-Jalali]] | forveri = [[Hafez al-Assad]] | fæðingarnafn = Bashar al-Assad | fæddur = {{fæðingardagur og aldur|1965|9|11}} | fæðingarstaður = [[Damaskus]], [[Sýrland]]i | dánardagur = | dánarstaður = | orsök_dauða = | stjórnmálaflokkur = [[Ba'ath-flokkurinn|Sýrlenski Ba'ath-flokkurinn]] | þekktur_fyrir = | starf = Augnlæknir, stjórnmálamaður | laun = | trú = | maki = Asma al-Assad (g. 2000) | börn = Hafez (g. 2001)<br>Zein (g. 2003)<br>Karim (b. 2004) | foreldrar = [[Hafez al-Assad]] og [[Anisa Makhlouf]] | heimasíða = | niðurmál = | hæð = | þyngd = |undirskrift = }} '''Bashar Hafez al-Assad''' ([[arabíska]]: بشار حافظ الأسد‎ ''Baššār Ḥāfiẓ al-ʾAsad'', f. [[11. september]] [[1965]]) er fyrrverandi [[forseti Sýrlands]], yfirmaður [[Sýrlenski herinn|sýrlenska hersins]] og leiðtogi [[Ba'ath-flokkurinn|Ba'ath-flokksins]]. Hann tók við forsetaembættinu af föður sínum [[Hafez al-Assad]] sem var leiðtogi Sýrlands í 30 ár og ríkti til dauðadags. Assad útskrifaðist í læknisfræði frá [[háskólinn í Damaskus|Háskólanum í Damaskus]] árið 1988 og hóf eftir það störf sem herlæknir. Fjórum árum síðar fór hann í framhaldsnám í [[augnlæknisfræði]] við [[Western Eye Hospital]] í London. Eftir að eldri bróðir hans lést í bílslysi árið 1994 var Assad kallaður aftur til Sýrlands til að taka við stöðu [[ríkisarfi|ríkisarfa]]. Þá fór hann í herskóla og sá um [[herseta Sýrlands í Líbanon|hersetu Líbanon]] árið 1998. Í desember árið 2000 giftist hann konu sinni [[Asma Assad]]. Assad var kosinn forseti Sýrlands árin 2000 og 2007, eftir að [[Sýrlenska alþýðuráðið]] bauð hann fram tvisvar án mótframbjóðanda. Stjórn Assads er [[alræði]]sstjórn. Stjórnin hefur lýst sjálfri sér sem veraldlegri, en sérfræðingar eru þeirra skoðunar að hún nýti sér ýfingar milli þjóðarbrota og trúarhópa til að halda valdi sínu. Í upphafi töldu bæði innlendir og alþjóðlegir stjórnmálaskýrendur Assad vera umbótasinna, en það breyttist þegar hann hóf herferð gegn mótmælendum í [[Arabíska vorið|Arabíska vorinu]] sem leiddi til [[sýrlenska borgarastyrjöldin|borgarstríðs í Sýrlandi]]. Stjórnarandstaðan í Sýrlandi, [[Bandaríkin]], [[Kanada]], [[Evrópusambandið]] og meirihluti aðildarríkja [[Arababandalagið|Arababandalagsins]] hafa kallað eftir afsögn Assads. [[Sameinuðu þjóðirnar]] lýstu hann meðsekan í [[stríðsglæpur|stríðsglæpum]] og [[glæpur gegn mannkyni|glæpum gegn mannkyni]] í borgarastríðinu. Hann er efst á lista [[Alþjóðlegi sakamáladómstóllinn|Alþjóðlega sakamáladómstólsins]] yfir einstaklinga sem bera mesta ábyrgð fyrir stríðsglæpi. Áætlað er að 200.000 [[pólitískur fangi|pólitískir fangar]] hafi verið í varðhaldi frá og með janúar 2015 fyrir að mótmæla stjórn Assads. Í apríl 2014 tilkynnti Assad að hann hygðist bjóða sig fram til forseta í þriðja skiptið. Þetta voru fyrstu forsetakosningarnir í Sýrlandi í áratugi með fleiri en einn frambjóðanda. Bandaríkin og Evrópusambandið lýstu yfir alvarlegum efasemdum um lögmæti kosninganna og áhrif þeirra á friðarviðræður við sýrlensku stjórnarandstöðuna. Þann 16. júlí 2014 sór hann sjö ára embættiseið í þriðja skiptið í forsetahöllinni í [[Damaskus]]. Assad var aftur endurkjörinn til sjö ára kjörtímabils í maí árið 2021. Samkvæmt opinberum tölum hlaut hann 95,1% at­kvæða.<ref>{{Vefheimild|titill=Assad endurkjörinn forseti Sýrlands|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2021/05/27/assad_endurkjorinn_forseti_syrlands/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2021|mánuður=27. maí|árskoðað=2021|mánuðurskoðað=17. júní}}</ref> Í desember 2024 hóf uppreisnarhópurinn [[Hayat Tahrir al-Sham]] óvænta skyndisókn gegn stjórn Assads í norðvesturhluta Sýrlands.<ref name=aleppo24>{{Vefheimild|titill=Uppreisnarsveitir fikra sig sunnar og safna liðsstyrk|höfundur=Hugrún Hannesdóttir Diego|url=https://www.ruv.is/frettir/erlent/2024-12-04-uppreisnarsveitir-fikra-sig-sunnar-og-safna-lidsstyrk-430146|útgefandi=[[RÚV]]|dags=4. desember 2024 |skoðað=6. desember 2024}}</ref> Uppreisnarmönnum tókst að leggja undir sig stórborgirnar [[Aleppó]], [[Homs]] og [[Hama]] á skömmum tíma án verulegrar mótspyrnu frá stjórnarher Assads og hófu síðan umsátur um höfuðborgina [[Damaskus]].<ref>{{Vefheimild|titill= Víga­menn leggja undir sig út­hverfi höfuð­borgarinnar|höfundur=Tómas Arnar Þorláksson|url=https://www.visir.is/g/20242661142d/viga-menn-leggja-undir-sig-ut-hverfi-hofud-borgarinnar|útgefandi=[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]|dags= 7. desember 2024|skoðað= 7. desember 2024}}</ref> Þann 8. desember var Assad flúinn frá Sýrlandi og höfuðborgin fallin í hendur uppreisnarmannanna. Var þar með bundinn endi á stjórn Assad-fjölskyldunnar í Sýrlandi.<ref>{{Vefheimild|titill= Skyndi­sókn batt enda á 24 ára valda­tíð Bashar Assad í Sýr­landi|höfundur=Eiður Þór Árnason|url=https://www.visir.is/g/20242661167d/skyndi-a-ras-i-syr-landi-batt-enda-a-24-ara-valda-tid-bashar-assad|útgefandi=[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]|dags= 8. desember 2024 |skoðað= 8. desember 2024}}</ref> ==Tilvísanir== <references/> == Heimild == * {{wpheimild | tungumál = en | titill = Bashar al-Assad | mánuðurskoðað = 4. september | árskoðað = 2015}} {{Töflubyrjun}} {{Erfðatafla| titill=[[Forseti Sýrlands]] | frá=[[17. júlí]] [[2000]]| til=[[8. desember]] [[2024]]| fyrir=[[Hafez al-Assad]]| eftir=Enn í embætti | }} {{Töfluendir}} {{DEFAULTSORT:Assad, Bashar al-}} {{stubbur|æviágrip|stjórnmál}} {{fe|1965|al-Assad, Bashar}} [[Flokkur:Forsetar Sýrlands]] adh777968wwf4umdbrz08nkqbue7uak 1890776 1890775 2024-12-08T12:18:26Z TKSnaevarr 53243 1890776 wikitext text/x-wiki {{Forsætisráðherra | nafn = Bashar al-Assad | nafn_á_frummáli={{nobold|بشار حافظ الأسد‎}} | mynd = Bashar_al-Assad_(cropped).jpg | myndastærð = 200px | myndatexti = | titill= Forseti Sýrlands | stjórnartíð_start = [[17. júlí]] [[2000]] | stjórnartíð_end = [[8. desember]] [[2024]] | forsætisráðherra = [[Muhammad Mustafa Mero]]<br>[[Muhammad Naji al-Otari]]<br>[[Adel Safar]]<br>[[Riyad Farid Hijab]]<br>[[Omar Ibrahim Ghalawanji]]<br>[[Wael Nader al-Halqi]]<br>[[Imad Khamis]]<br>[[Hussein Arnous]] | vara_forseti = [[Abdul Halim Khaddam]]<br>[[Zuhair Masharqa]]<br>[[Farouk al-Sharaa]]<br>[[Najah al-Attar]]<br>[[Mohammad Ghazi al-Jalali]] | forveri = [[Hafez al-Assad]] | fæðingarnafn = Bashar al-Assad | fæddur = {{fæðingardagur og aldur|1965|9|11}} | fæðingarstaður = [[Damaskus]], [[Sýrland]]i | dánardagur = | dánarstaður = | orsök_dauða = | stjórnmálaflokkur = [[Ba'ath-flokkurinn|Sýrlenski Ba'ath-flokkurinn]] | þekktur_fyrir = | starf = Augnlæknir, stjórnmálamaður | laun = | trú = | maki = Asma al-Assad (g. 2000) | börn = Hafez (g. 2001)<br>Zein (g. 2003)<br>Karim (b. 2004) | foreldrar = [[Hafez al-Assad]] og [[Anisa Makhlouf]] | heimasíða = | niðurmál = | hæð = | þyngd = |undirskrift = }} '''Bashar Hafez al-Assad''' ([[arabíska]]: بشار حافظ الأسد‎ ''Baššār Ḥāfiẓ al-ʾAsad'', f. [[11. september]] [[1965]]) er fyrrverandi [[forseti Sýrlands]], yfirmaður [[Sýrlenski herinn|sýrlenska hersins]] og leiðtogi [[Ba'ath-flokkurinn|Ba'ath-flokksins]]. Hann tók við forsetaembættinu af föður sínum [[Hafez al-Assad]] sem var leiðtogi Sýrlands í 30 ár og ríkti til dauðadags. Assad útskrifaðist í læknisfræði frá [[háskólinn í Damaskus|Háskólanum í Damaskus]] árið 1988 og hóf eftir það störf sem herlæknir. Fjórum árum síðar fór hann í framhaldsnám í [[augnlæknisfræði]] við [[Western Eye Hospital]] í London. Eftir að eldri bróðir hans lést í bílslysi árið 1994 var Assad kallaður aftur til Sýrlands til að taka við stöðu [[ríkisarfi|ríkisarfa]]. Þá fór hann í herskóla og sá um [[herseta Sýrlands í Líbanon|hersetu Líbanon]] árið 1998. Í desember árið 2000 giftist hann konu sinni [[Asma Assad]]. Assad var kosinn forseti Sýrlands árin 2000 og 2007, eftir að [[Sýrlenska alþýðuráðið]] bauð hann fram tvisvar án mótframbjóðanda. Stjórn Assads er [[alræði]]sstjórn. Stjórnin hefur lýst sjálfri sér sem veraldlegri, en sérfræðingar eru þeirra skoðunar að hún nýti sér ýfingar milli þjóðarbrota og trúarhópa til að halda valdi sínu. Í upphafi töldu bæði innlendir og alþjóðlegir stjórnmálaskýrendur Assad vera umbótasinna, en það breyttist þegar hann hóf herferð gegn mótmælendum í [[Arabíska vorið|Arabíska vorinu]] sem leiddi til [[sýrlenska borgarastyrjöldin|borgarstríðs í Sýrlandi]]. Stjórnarandstaðan í Sýrlandi, [[Bandaríkin]], [[Kanada]], [[Evrópusambandið]] og meirihluti aðildarríkja [[Arababandalagið|Arababandalagsins]] hafa kallað eftir afsögn Assads. [[Sameinuðu þjóðirnar]] lýstu hann meðsekan í [[stríðsglæpur|stríðsglæpum]] og [[glæpur gegn mannkyni|glæpum gegn mannkyni]] í borgarastríðinu. Hann er efst á lista [[Alþjóðlegi sakamáladómstóllinn|Alþjóðlega sakamáladómstólsins]] yfir einstaklinga sem bera mesta ábyrgð fyrir stríðsglæpi. Áætlað er að 200.000 [[pólitískur fangi|pólitískir fangar]] hafi verið í varðhaldi frá og með janúar 2015 fyrir að mótmæla stjórn Assads. Í apríl 2014 tilkynnti Assad að hann hygðist bjóða sig fram til forseta í þriðja skiptið. Þetta voru fyrstu forsetakosningarnir í Sýrlandi í áratugi með fleiri en einn frambjóðanda. Bandaríkin og Evrópusambandið lýstu yfir alvarlegum efasemdum um lögmæti kosninganna og áhrif þeirra á friðarviðræður við sýrlensku stjórnarandstöðuna. Þann 16. júlí 2014 sór hann sjö ára embættiseið í þriðja skiptið í forsetahöllinni í [[Damaskus]]. Assad var aftur endurkjörinn til sjö ára kjörtímabils í maí árið 2021. Samkvæmt opinberum tölum hlaut hann 95,1% at­kvæða.<ref>{{Vefheimild|titill=Assad endurkjörinn forseti Sýrlands|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2021/05/27/assad_endurkjorinn_forseti_syrlands/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2021|mánuður=27. maí|árskoðað=2021|mánuðurskoðað=17. júní}}</ref> Í desember 2024 hóf uppreisnarhópurinn [[Hayat Tahrir al-Sham]] óvænta skyndisókn gegn stjórn Assads í norðvesturhluta Sýrlands.<ref name=aleppo24>{{Vefheimild|titill=Uppreisnarsveitir fikra sig sunnar og safna liðsstyrk|höfundur=Hugrún Hannesdóttir Diego|url=https://www.ruv.is/frettir/erlent/2024-12-04-uppreisnarsveitir-fikra-sig-sunnar-og-safna-lidsstyrk-430146|útgefandi=[[RÚV]]|dags=4. desember 2024 |skoðað=6. desember 2024}}</ref> Uppreisnarmönnum tókst að leggja undir sig stórborgirnar [[Aleppó]], [[Homs]] og [[Hama]] á skömmum tíma án verulegrar mótspyrnu frá stjórnarher Assads og hófu síðan umsátur um höfuðborgina [[Damaskus]].<ref>{{Vefheimild|titill= Víga­menn leggja undir sig út­hverfi höfuð­borgarinnar|höfundur=Tómas Arnar Þorláksson|url=https://www.visir.is/g/20242661142d/viga-menn-leggja-undir-sig-ut-hverfi-hofud-borgarinnar|útgefandi=[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]|dags= 7. desember 2024|skoðað= 7. desember 2024}}</ref> Þann 8. desember var Assad flúinn frá Sýrlandi og höfuðborgin fallin í hendur uppreisnarmannanna. Var þar með bundinn endi á stjórn Assad-fjölskyldunnar í Sýrlandi.<ref>{{Vefheimild|titill= Skyndi­sókn batt enda á 24 ára valda­tíð Bashar Assad í Sýr­landi|höfundur=Eiður Þór Árnason|url=https://www.visir.is/g/20242661167d/skyndi-a-ras-i-syr-landi-batt-enda-a-24-ara-valda-tid-bashar-assad|útgefandi=[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]|dags= 8. desember 2024 |skoðað= 8. desember 2024}}</ref> ==Tilvísanir== <references/> == Heimild == * {{wpheimild | tungumál = en | titill = Bashar al-Assad | mánuðurskoðað = 4. september | árskoðað = 2015}} {{Töflubyrjun}} {{Erfðatafla| titill=[[Forseti Sýrlands]] | frá=[[17. júlí]] [[2000]]| til=[[8. desember]] [[2024]]| fyrir=[[Hafez al-Assad]]| eftir=Enn í embætti | }} {{Töfluendir}} {{DEFAULTSORT:Assad, Bashar al-}} {{stubbur|æviágrip|stjórnmál}} {{fe|1965|al-Assad, Bashar}} [[Flokkur:Forsetar Sýrlands]] qhnxc9z28yjf0mwvuc1gjanrrq5zf8g 1890831 1890776 2024-12-08T15:33:01Z TKSnaevarr 53243 1890831 wikitext text/x-wiki {{Forsætisráðherra | nafn = Bashar al-Assad | nafn_á_frummáli={{nobold|بشار حافظ الأسد‎}} | mynd = Bashar_al-Assad_(cropped).jpg | myndastærð = 200px | myndatexti = | titill= Forseti Sýrlands | stjórnartíð_start = [[17. júlí]] [[2000]] | stjórnartíð_end = [[8. desember]] [[2024]] | forsætisráðherra = [[Muhammad Mustafa Mero]]<br>[[Muhammad Naji al-Otari]]<br>[[Adel Safar]]<br>[[Riyad Farid Hijab]]<br>[[Omar Ibrahim Ghalawanji]]<br>[[Wael Nader al-Halqi]]<br>[[Imad Khamis]]<br>[[Hussein Arnous]]<br>[[Mohammad Ghazi al-Jalali]] | vara_forseti = [[Abdul Halim Khaddam]]<br>[[Zuhair Masharqa]]<br>[[Farouk al-Sharaa]]<br>[[Najah al-Attar]] | forveri = [[Hafez al-Assad]] | fæðingarnafn = Bashar al-Assad | fæddur = {{fæðingardagur og aldur|1965|9|11}} | fæðingarstaður = [[Damaskus]], [[Sýrland]]i | dánardagur = | dánarstaður = | orsök_dauða = | stjórnmálaflokkur = [[Ba'ath-flokkurinn|Sýrlenski Ba'ath-flokkurinn]] | þekktur_fyrir = | starf = Augnlæknir, stjórnmálamaður | laun = | trú = | maki = Asma al-Assad (g. 2000) | börn = Hafez (g. 2001)<br>Zein (g. 2003)<br>Karim (b. 2004) | foreldrar = [[Hafez al-Assad]] og [[Anisa Makhlouf]] | heimasíða = | niðurmál = | hæð = | þyngd = |undirskrift = }} '''Bashar Hafez al-Assad''' ([[arabíska]]: بشار حافظ الأسد‎ ''Baššār Ḥāfiẓ al-ʾAsad'', f. [[11. september]] [[1965]]) er fyrrverandi [[forseti Sýrlands]], yfirmaður [[Sýrlenski herinn|sýrlenska hersins]] og leiðtogi [[Ba'ath-flokkurinn|Ba'ath-flokksins]]. Hann tók við forsetaembættinu af föður sínum [[Hafez al-Assad]] sem var leiðtogi Sýrlands í 30 ár og ríkti til dauðadags. Assad útskrifaðist í læknisfræði frá [[háskólinn í Damaskus|Háskólanum í Damaskus]] árið 1988 og hóf eftir það störf sem herlæknir. Fjórum árum síðar fór hann í framhaldsnám í [[augnlæknisfræði]] við [[Western Eye Hospital]] í London. Eftir að eldri bróðir hans lést í bílslysi árið 1994 var Assad kallaður aftur til Sýrlands til að taka við stöðu [[ríkisarfi|ríkisarfa]]. Þá fór hann í herskóla og sá um [[herseta Sýrlands í Líbanon|hersetu Líbanon]] árið 1998. Í desember árið 2000 giftist hann konu sinni [[Asma Assad]]. Assad var kosinn forseti Sýrlands árin 2000 og 2007, eftir að [[Sýrlenska alþýðuráðið]] bauð hann fram tvisvar án mótframbjóðanda. Stjórn Assads er [[alræði]]sstjórn. Stjórnin hefur lýst sjálfri sér sem veraldlegri, en sérfræðingar eru þeirra skoðunar að hún nýti sér ýfingar milli þjóðarbrota og trúarhópa til að halda valdi sínu. Í upphafi töldu bæði innlendir og alþjóðlegir stjórnmálaskýrendur Assad vera umbótasinna, en það breyttist þegar hann hóf herferð gegn mótmælendum í [[Arabíska vorið|Arabíska vorinu]] sem leiddi til [[sýrlenska borgarastyrjöldin|borgarstríðs í Sýrlandi]]. Stjórnarandstaðan í Sýrlandi, [[Bandaríkin]], [[Kanada]], [[Evrópusambandið]] og meirihluti aðildarríkja [[Arababandalagið|Arababandalagsins]] hafa kallað eftir afsögn Assads. [[Sameinuðu þjóðirnar]] lýstu hann meðsekan í [[stríðsglæpur|stríðsglæpum]] og [[glæpur gegn mannkyni|glæpum gegn mannkyni]] í borgarastríðinu. Hann er efst á lista [[Alþjóðlegi sakamáladómstóllinn|Alþjóðlega sakamáladómstólsins]] yfir einstaklinga sem bera mesta ábyrgð fyrir stríðsglæpi. Áætlað er að 200.000 [[pólitískur fangi|pólitískir fangar]] hafi verið í varðhaldi frá og með janúar 2015 fyrir að mótmæla stjórn Assads. Í apríl 2014 tilkynnti Assad að hann hygðist bjóða sig fram til forseta í þriðja skiptið. Þetta voru fyrstu forsetakosningarnir í Sýrlandi í áratugi með fleiri en einn frambjóðanda. Bandaríkin og Evrópusambandið lýstu yfir alvarlegum efasemdum um lögmæti kosninganna og áhrif þeirra á friðarviðræður við sýrlensku stjórnarandstöðuna. Þann 16. júlí 2014 sór hann sjö ára embættiseið í þriðja skiptið í forsetahöllinni í [[Damaskus]]. Assad var aftur endurkjörinn til sjö ára kjörtímabils í maí árið 2021. Samkvæmt opinberum tölum hlaut hann 95,1% at­kvæða.<ref>{{Vefheimild|titill=Assad endurkjörinn forseti Sýrlands|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2021/05/27/assad_endurkjorinn_forseti_syrlands/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2021|mánuður=27. maí|árskoðað=2021|mánuðurskoðað=17. júní}}</ref> Í desember 2024 hóf uppreisnarhópurinn [[Hayat Tahrir al-Sham]] óvænta skyndisókn gegn stjórn Assads í norðvesturhluta Sýrlands.<ref name=aleppo24>{{Vefheimild|titill=Uppreisnarsveitir fikra sig sunnar og safna liðsstyrk|höfundur=Hugrún Hannesdóttir Diego|url=https://www.ruv.is/frettir/erlent/2024-12-04-uppreisnarsveitir-fikra-sig-sunnar-og-safna-lidsstyrk-430146|útgefandi=[[RÚV]]|dags=4. desember 2024 |skoðað=6. desember 2024}}</ref> Uppreisnarmönnum tókst að leggja undir sig stórborgirnar [[Aleppó]], [[Homs]] og [[Hama]] á skömmum tíma án verulegrar mótspyrnu frá stjórnarher Assads og hófu síðan umsátur um höfuðborgina [[Damaskus]].<ref>{{Vefheimild|titill= Víga­menn leggja undir sig út­hverfi höfuð­borgarinnar|höfundur=Tómas Arnar Þorláksson|url=https://www.visir.is/g/20242661142d/viga-menn-leggja-undir-sig-ut-hverfi-hofud-borgarinnar|útgefandi=[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]|dags= 7. desember 2024|skoðað= 7. desember 2024}}</ref> Þann 8. desember var Assad flúinn frá Sýrlandi og höfuðborgin fallin í hendur uppreisnarmannanna. Var þar með bundinn endi á stjórn Assad-fjölskyldunnar í Sýrlandi.<ref>{{Vefheimild|titill= Skyndi­sókn batt enda á 24 ára valda­tíð Bashar Assad í Sýr­landi|höfundur=Eiður Þór Árnason|url=https://www.visir.is/g/20242661167d/skyndi-a-ras-i-syr-landi-batt-enda-a-24-ara-valda-tid-bashar-assad|útgefandi=[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]|dags= 8. desember 2024 |skoðað= 8. desember 2024}}</ref> ==Tilvísanir== <references/> == Heimild == * {{wpheimild | tungumál = en | titill = Bashar al-Assad | mánuðurskoðað = 4. september | árskoðað = 2015}} {{Töflubyrjun}} {{Erfðatafla| titill=[[Forseti Sýrlands]] | frá=[[17. júlí]] [[2000]]| til=[[8. desember]] [[2024]]| fyrir=[[Hafez al-Assad]]| eftir=Enn í embætti | }} {{Töfluendir}} {{DEFAULTSORT:Assad, Bashar al-}} {{stubbur|æviágrip|stjórnmál}} {{fe|1965|al-Assad, Bashar}} [[Flokkur:Forsetar Sýrlands]] t0wprhusofmkswfarrdkmvfm2gu4pri 1890865 1890831 2024-12-08T16:21:35Z Bjornkarateboy 97178 1890865 wikitext text/x-wiki {{Forsætisráðherra | nafn = Bashar al-Assad | nafn_á_frummáli={{nobold|بشار حافظ الأسد‎}} | mynd = Bashar_al-Assad_(cropped).jpg | myndastærð = 200px | myndatexti = | titill= Forseti Sýrlands | stjórnartíð_start = [[17. júlí]] [[2000]] | stjórnartíð_end = [[8. desember]] [[2024]] | forsætisráðherra = [[Muhammad Mustafa Mero]]<br>[[Muhammad Naji al-Otari]]<br>[[Adel Safar]]<br>[[Riyad Farid Hijab]]<br>[[Omar Ibrahim Ghalawanji]]<br>[[Wael Nader al-Halqi]]<br>[[Imad Khamis]]<br>[[Hussein Arnous]]<br>[[Mohammad Ghazi al-Jalali]] | vara_forseti = [[Abdul Halim Khaddam]]<br>[[Zuhair Masharqa]]<br>[[Farouk al-Sharaa]]<br>[[Najah al-Attar]] | forveri = [[Hafez al-Assad]] | fæðingarnafn = Bashar al-Assad | fæddur = {{fæðingardagur og aldur|1965|9|11}} | fæðingarstaður = [[Damaskus]], [[Sýrland]]i | dánardagur = | dánarstaður = | orsök_dauða = | stjórnmálaflokkur = [[Ba'ath-flokkurinn|Sýrlenski Ba'ath-flokkurinn]] | þekktur_fyrir = | starf = Augnlæknir, stjórnmálamaður | laun = | trú = | maki = Asma al-Assad (g. 2000) | börn = Hafez (g. 2001)<br>Zein (g. 2003)<br>Karim (b. 2004) | foreldrar = [[Hafez al-Assad]] og [[Anisa Makhlouf]] | heimasíða = | niðurmál = | hæð = | þyngd = |undirskrift = }} '''Bashar Hafez al-Assad''' ([[arabíska]]: بشار حافظ الأسد‎ ''Baššār Ḥāfiẓ al-ʾAsad'', f. [[11. september]] [[1965]]) er fyrrverandi [[forseti Sýrlands]], yfirmaður [[Sýrlenski herinn|sýrlenska hersins]] og leiðtogi [[Ba'ath-flokkurinn|Ba'ath-flokksins]]. Hann tók við forsetaembættinu af föður sínum [[Hafez al-Assad]] sem var leiðtogi Sýrlands í 30 ár og ríkti til dauðadags. Assad útskrifaðist í læknisfræði frá [[háskólinn í Damaskus|Háskólanum í Damaskus]] árið 1988 og hóf eftir það störf sem herlæknir. Fjórum árum síðar fór hann í framhaldsnám í [[augnlæknisfræði]] við [[Western Eye Hospital]] í London. Eftir að eldri bróðir hans lést í bílslysi árið 1994 var Assad kallaður aftur til Sýrlands til að taka við stöðu [[ríkisarfi|ríkisarfa]]. Þá fór hann í herskóla og sá um [[herseta Sýrlands í Líbanon|hersetu Líbanon]] árið 1998. Í desember árið 2000 giftist hann konu sinni [[Asma Assad]]. Assad var kosinn forseti Sýrlands árin 2000 og 2007, eftir að [[Sýrlenska alþýðuráðið]] bauð hann fram tvisvar án mótframbjóðanda. Stjórn Assads er [[alræði]]sstjórn. Stjórnin hefur lýst sjálfri sér sem veraldlegri, en sérfræðingar eru þeirra skoðunar að hún nýti sér ýfingar milli þjóðarbrota og trúarhópa til að halda valdi sínu. Í upphafi töldu bæði innlendir og alþjóðlegir stjórnmálaskýrendur Assad vera umbótasinna, en það breyttist þegar hann hóf herferð gegn mótmælendum í [[Arabíska vorið|Arabíska vorinu]] sem leiddi til [[sýrlenska borgarastyrjöldin|borgarstríðs í Sýrlandi]]. Stjórnarandstaðan í Sýrlandi, [[Bandaríkin]], [[Kanada]], [[Evrópusambandið]] og meirihluti aðildarríkja [[Arababandalagið|Arababandalagsins]] hafa kallað eftir afsögn Assads. [[Sameinuðu þjóðirnar]] lýstu hann meðsekan í [[stríðsglæpur|stríðsglæpum]] og [[glæpur gegn mannkyni|glæpum gegn mannkyni]] í borgarastríðinu. Hann er efst á lista [[Alþjóðlegi sakamáladómstóllinn|Alþjóðlega sakamáladómstólsins]] yfir einstaklinga sem bera mesta ábyrgð fyrir stríðsglæpi. Áætlað er að 200.000 [[pólitískur fangi|pólitískir fangar]] hafi verið í varðhaldi frá og með janúar 2015 fyrir að mótmæla stjórn Assads. Í apríl 2014 tilkynnti Assad að hann hygðist bjóða sig fram til forseta í þriðja skiptið. Þetta voru fyrstu forsetakosningarnir í Sýrlandi í áratugi með fleiri en einn frambjóðanda. Bandaríkin og Evrópusambandið lýstu yfir alvarlegum efasemdum um lögmæti kosninganna og áhrif þeirra á friðarviðræður við sýrlensku stjórnarandstöðuna. Þann 16. júlí 2014 sór hann sjö ára embættiseið í þriðja skiptið í forsetahöllinni í [[Damaskus]]. Assad var aftur endurkjörinn til sjö ára kjörtímabils í maí árið 2021. Samkvæmt opinberum tölum hlaut hann 95,1% at­kvæða.<ref>{{Vefheimild|titill=Assad endurkjörinn forseti Sýrlands|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2021/05/27/assad_endurkjorinn_forseti_syrlands/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2021|mánuður=27. maí|árskoðað=2021|mánuðurskoðað=17. júní}}</ref> Í desember 2024 hóf uppreisnarhópurinn [[Hayat Tahrir al-Sham]] óvænta skyndisókn gegn stjórn Assads í norðvesturhluta Sýrlands.<ref name=aleppo24>{{Vefheimild|titill=Uppreisnarsveitir fikra sig sunnar og safna liðsstyrk|höfundur=Hugrún Hannesdóttir Diego|url=https://www.ruv.is/frettir/erlent/2024-12-04-uppreisnarsveitir-fikra-sig-sunnar-og-safna-lidsstyrk-430146|útgefandi=[[RÚV]]|dags=4. desember 2024 |skoðað=6. desember 2024}}</ref> Uppreisnarmönnum tókst að leggja undir sig stórborgirnar [[Aleppó]], [[Homs]] og [[Hama]] á skömmum tíma án verulegrar mótspyrnu frá stjórnarher Assads og hófu síðan umsátur um höfuðborgina [[Damaskus]].<ref>{{Vefheimild|titill= Víga­menn leggja undir sig út­hverfi höfuð­borgarinnar|höfundur=Tómas Arnar Þorláksson|url=https://www.visir.is/g/20242661142d/viga-menn-leggja-undir-sig-ut-hverfi-hofud-borgarinnar|útgefandi=[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]|dags= 7. desember 2024|skoðað= 7. desember 2024}}</ref> Þann 8. desember var Assad flúinn frá Sýrlandi og höfuðborgin fallin í hendur uppreisnarmannanna. Var þar með bundinn endi á stjórn Assad-fjölskyldunnar í Sýrlandi.<ref>{{Vefheimild|titill= Skyndi­sókn batt enda á 24 ára valda­tíð Bashar Assad í Sýr­landi|höfundur=Eiður Þór Árnason|url=https://www.visir.is/g/20242661167d/skyndi-a-ras-i-syr-landi-batt-enda-a-24-ara-valda-tid-bashar-assad|útgefandi=[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]|dags= 8. desember 2024 |skoðað= 8. desember 2024}}</ref> Ekki er vitað hvar Assad er staðsettur en ýmsar kenningar hafa sprottið upp.<ref>{{Cite web|url=https://www.euronews.com/2024/12/08/where-is-syrian-president-bashar-al-assad|website=www.euronews.com|access-date=2024-12-08}}</ref> ==Tilvísanir== <references/> == Heimild == * {{wpheimild | tungumál = en | titill = Bashar al-Assad | mánuðurskoðað = 4. september | árskoðað = 2015}} {{Töflubyrjun}} {{Erfðatafla| titill=[[Forseti Sýrlands]] | frá=[[17. júlí]] [[2000]]| til=[[8. desember]] [[2024]]| fyrir=[[Hafez al-Assad]]| eftir=Enn í embætti | }} {{Töfluendir}} {{DEFAULTSORT:Assad, Bashar al-}} {{stubbur|æviágrip|stjórnmál}} {{fe|1965|al-Assad, Bashar}} [[Flokkur:Forsetar Sýrlands]] orvqcva3r229srzhctkq92gfor2crrc 1890940 1890865 2024-12-08T18:31:44Z Berserkur 10188 Tók aftur breytingu frá [[Special:Contributions/Bjornkarateboy|Bjornkarateboy]] ([[User talk:Bjornkarateboy|spjall]]), til baka í síðustu útgáfu frá [[User:TKSnaevarr|TKSnaevarr]] 1890831 wikitext text/x-wiki {{Forsætisráðherra | nafn = Bashar al-Assad | nafn_á_frummáli={{nobold|بشار حافظ الأسد‎}} | mynd = Bashar_al-Assad_(cropped).jpg | myndastærð = 200px | myndatexti = | titill= Forseti Sýrlands | stjórnartíð_start = [[17. júlí]] [[2000]] | stjórnartíð_end = [[8. desember]] [[2024]] | forsætisráðherra = [[Muhammad Mustafa Mero]]<br>[[Muhammad Naji al-Otari]]<br>[[Adel Safar]]<br>[[Riyad Farid Hijab]]<br>[[Omar Ibrahim Ghalawanji]]<br>[[Wael Nader al-Halqi]]<br>[[Imad Khamis]]<br>[[Hussein Arnous]]<br>[[Mohammad Ghazi al-Jalali]] | vara_forseti = [[Abdul Halim Khaddam]]<br>[[Zuhair Masharqa]]<br>[[Farouk al-Sharaa]]<br>[[Najah al-Attar]] | forveri = [[Hafez al-Assad]] | fæðingarnafn = Bashar al-Assad | fæddur = {{fæðingardagur og aldur|1965|9|11}} | fæðingarstaður = [[Damaskus]], [[Sýrland]]i | dánardagur = | dánarstaður = | orsök_dauða = | stjórnmálaflokkur = [[Ba'ath-flokkurinn|Sýrlenski Ba'ath-flokkurinn]] | þekktur_fyrir = | starf = Augnlæknir, stjórnmálamaður | laun = | trú = | maki = Asma al-Assad (g. 2000) | börn = Hafez (g. 2001)<br>Zein (g. 2003)<br>Karim (b. 2004) | foreldrar = [[Hafez al-Assad]] og [[Anisa Makhlouf]] | heimasíða = | niðurmál = | hæð = | þyngd = |undirskrift = }} '''Bashar Hafez al-Assad''' ([[arabíska]]: بشار حافظ الأسد‎ ''Baššār Ḥāfiẓ al-ʾAsad'', f. [[11. september]] [[1965]]) er fyrrverandi [[forseti Sýrlands]], yfirmaður [[Sýrlenski herinn|sýrlenska hersins]] og leiðtogi [[Ba'ath-flokkurinn|Ba'ath-flokksins]]. Hann tók við forsetaembættinu af föður sínum [[Hafez al-Assad]] sem var leiðtogi Sýrlands í 30 ár og ríkti til dauðadags. Assad útskrifaðist í læknisfræði frá [[háskólinn í Damaskus|Háskólanum í Damaskus]] árið 1988 og hóf eftir það störf sem herlæknir. Fjórum árum síðar fór hann í framhaldsnám í [[augnlæknisfræði]] við [[Western Eye Hospital]] í London. Eftir að eldri bróðir hans lést í bílslysi árið 1994 var Assad kallaður aftur til Sýrlands til að taka við stöðu [[ríkisarfi|ríkisarfa]]. Þá fór hann í herskóla og sá um [[herseta Sýrlands í Líbanon|hersetu Líbanon]] árið 1998. Í desember árið 2000 giftist hann konu sinni [[Asma Assad]]. Assad var kosinn forseti Sýrlands árin 2000 og 2007, eftir að [[Sýrlenska alþýðuráðið]] bauð hann fram tvisvar án mótframbjóðanda. Stjórn Assads er [[alræði]]sstjórn. Stjórnin hefur lýst sjálfri sér sem veraldlegri, en sérfræðingar eru þeirra skoðunar að hún nýti sér ýfingar milli þjóðarbrota og trúarhópa til að halda valdi sínu. Í upphafi töldu bæði innlendir og alþjóðlegir stjórnmálaskýrendur Assad vera umbótasinna, en það breyttist þegar hann hóf herferð gegn mótmælendum í [[Arabíska vorið|Arabíska vorinu]] sem leiddi til [[sýrlenska borgarastyrjöldin|borgarstríðs í Sýrlandi]]. Stjórnarandstaðan í Sýrlandi, [[Bandaríkin]], [[Kanada]], [[Evrópusambandið]] og meirihluti aðildarríkja [[Arababandalagið|Arababandalagsins]] hafa kallað eftir afsögn Assads. [[Sameinuðu þjóðirnar]] lýstu hann meðsekan í [[stríðsglæpur|stríðsglæpum]] og [[glæpur gegn mannkyni|glæpum gegn mannkyni]] í borgarastríðinu. Hann er efst á lista [[Alþjóðlegi sakamáladómstóllinn|Alþjóðlega sakamáladómstólsins]] yfir einstaklinga sem bera mesta ábyrgð fyrir stríðsglæpi. Áætlað er að 200.000 [[pólitískur fangi|pólitískir fangar]] hafi verið í varðhaldi frá og með janúar 2015 fyrir að mótmæla stjórn Assads. Í apríl 2014 tilkynnti Assad að hann hygðist bjóða sig fram til forseta í þriðja skiptið. Þetta voru fyrstu forsetakosningarnir í Sýrlandi í áratugi með fleiri en einn frambjóðanda. Bandaríkin og Evrópusambandið lýstu yfir alvarlegum efasemdum um lögmæti kosninganna og áhrif þeirra á friðarviðræður við sýrlensku stjórnarandstöðuna. Þann 16. júlí 2014 sór hann sjö ára embættiseið í þriðja skiptið í forsetahöllinni í [[Damaskus]]. Assad var aftur endurkjörinn til sjö ára kjörtímabils í maí árið 2021. Samkvæmt opinberum tölum hlaut hann 95,1% at­kvæða.<ref>{{Vefheimild|titill=Assad endurkjörinn forseti Sýrlands|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2021/05/27/assad_endurkjorinn_forseti_syrlands/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2021|mánuður=27. maí|árskoðað=2021|mánuðurskoðað=17. júní}}</ref> Í desember 2024 hóf uppreisnarhópurinn [[Hayat Tahrir al-Sham]] óvænta skyndisókn gegn stjórn Assads í norðvesturhluta Sýrlands.<ref name=aleppo24>{{Vefheimild|titill=Uppreisnarsveitir fikra sig sunnar og safna liðsstyrk|höfundur=Hugrún Hannesdóttir Diego|url=https://www.ruv.is/frettir/erlent/2024-12-04-uppreisnarsveitir-fikra-sig-sunnar-og-safna-lidsstyrk-430146|útgefandi=[[RÚV]]|dags=4. desember 2024 |skoðað=6. desember 2024}}</ref> Uppreisnarmönnum tókst að leggja undir sig stórborgirnar [[Aleppó]], [[Homs]] og [[Hama]] á skömmum tíma án verulegrar mótspyrnu frá stjórnarher Assads og hófu síðan umsátur um höfuðborgina [[Damaskus]].<ref>{{Vefheimild|titill= Víga­menn leggja undir sig út­hverfi höfuð­borgarinnar|höfundur=Tómas Arnar Þorláksson|url=https://www.visir.is/g/20242661142d/viga-menn-leggja-undir-sig-ut-hverfi-hofud-borgarinnar|útgefandi=[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]|dags= 7. desember 2024|skoðað= 7. desember 2024}}</ref> Þann 8. desember var Assad flúinn frá Sýrlandi og höfuðborgin fallin í hendur uppreisnarmannanna. Var þar með bundinn endi á stjórn Assad-fjölskyldunnar í Sýrlandi.<ref>{{Vefheimild|titill= Skyndi­sókn batt enda á 24 ára valda­tíð Bashar Assad í Sýr­landi|höfundur=Eiður Þór Árnason|url=https://www.visir.is/g/20242661167d/skyndi-a-ras-i-syr-landi-batt-enda-a-24-ara-valda-tid-bashar-assad|útgefandi=[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]|dags= 8. desember 2024 |skoðað= 8. desember 2024}}</ref> ==Tilvísanir== <references/> == Heimild == * {{wpheimild | tungumál = en | titill = Bashar al-Assad | mánuðurskoðað = 4. september | árskoðað = 2015}} {{Töflubyrjun}} {{Erfðatafla| titill=[[Forseti Sýrlands]] | frá=[[17. júlí]] [[2000]]| til=[[8. desember]] [[2024]]| fyrir=[[Hafez al-Assad]]| eftir=Enn í embætti | }} {{Töfluendir}} {{DEFAULTSORT:Assad, Bashar al-}} {{stubbur|æviágrip|stjórnmál}} {{fe|1965|al-Assad, Bashar}} [[Flokkur:Forsetar Sýrlands]] t0wprhusofmkswfarrdkmvfm2gu4pri 1890941 1890940 2024-12-08T18:33:17Z TKSnaevarr 53243 1890941 wikitext text/x-wiki {{Forsætisráðherra | nafn = Bashar al-Assad | nafn_á_frummáli={{nobold|بشار حافظ الأسد‎}} | mynd = Bashar_al-Assad_(cropped).jpg | myndastærð = 200px | myndatexti = | titill= Forseti Sýrlands | stjórnartíð_start = [[17. júlí]] [[2000]] | stjórnartíð_end = [[8. desember]] [[2024]] | forsætisráðherra = [[Muhammad Mustafa Mero]]<br>[[Muhammad Naji al-Otari]]<br>[[Adel Safar]]<br>[[Riyad Farid Hijab]]<br>[[Omar Ibrahim Ghalawanji]]<br>[[Wael Nader al-Halqi]]<br>[[Imad Khamis]]<br>[[Hussein Arnous]]<br>[[Mohammad Ghazi al-Jalali]] | vara_forseti = [[Abdul Halim Khaddam]]<br>[[Zuhair Masharqa]]<br>[[Farouk al-Sharaa]]<br>[[Najah al-Attar]] | forveri = [[Hafez al-Assad]] | fæðingarnafn = Bashar al-Assad | fæddur = {{fæðingardagur og aldur|1965|9|11}} | fæðingarstaður = [[Damaskus]], [[Sýrland]]i | dánardagur = | dánarstaður = | orsök_dauða = | stjórnmálaflokkur = [[Ba'ath-flokkurinn|Sýrlenski Ba'ath-flokkurinn]] | þekktur_fyrir = | starf = Augnlæknir, stjórnmálamaður | laun = | trú = | maki = Asma al-Assad (g. 2000) | börn = Hafez (g. 2001)<br>Zein (g. 2003)<br>Karim (b. 2004) | foreldrar = [[Hafez al-Assad]] og [[Anisa Makhlouf]] | heimasíða = | niðurmál = | hæð = | þyngd = |undirskrift = }} '''Bashar Hafez al-Assad''' ([[arabíska]]: بشار حافظ الأسد‎ ''Baššār Ḥāfiẓ al-ʾAsad'', f. [[11. september]] [[1965]]) er fyrrverandi [[forseti Sýrlands]], yfirmaður [[Sýrlenski herinn|sýrlenska hersins]] og leiðtogi [[Ba'ath-flokkurinn|Ba'ath-flokksins]]. Hann tók við forsetaembættinu af föður sínum [[Hafez al-Assad]] sem var leiðtogi Sýrlands í 30 ár og ríkti til dauðadags. Assad útskrifaðist í læknisfræði frá [[háskólinn í Damaskus|Háskólanum í Damaskus]] árið 1988 og hóf eftir það störf sem herlæknir. Fjórum árum síðar fór hann í framhaldsnám í [[augnlæknisfræði]] við [[Western Eye Hospital]] í London. Eftir að eldri bróðir hans lést í bílslysi árið 1994 var Assad kallaður aftur til Sýrlands til að taka við stöðu [[ríkisarfi|ríkisarfa]]. Þá fór hann í herskóla og sá um [[herseta Sýrlands í Líbanon|hersetu Líbanon]] árið 1998. Í desember árið 2000 giftist hann konu sinni [[Asma Assad]]. Assad var kosinn forseti Sýrlands árin 2000 og 2007, eftir að [[Sýrlenska alþýðuráðið]] bauð hann fram tvisvar án mótframbjóðanda. Stjórn Assads er [[alræði]]sstjórn. Stjórnin hefur lýst sjálfri sér sem veraldlegri, en sérfræðingar eru þeirra skoðunar að hún nýti sér ýfingar milli þjóðarbrota og trúarhópa til að halda valdi sínu. Í upphafi töldu bæði innlendir og alþjóðlegir stjórnmálaskýrendur Assad vera umbótasinna, en það breyttist þegar hann hóf herferð gegn mótmælendum í [[Arabíska vorið|Arabíska vorinu]] sem leiddi til [[sýrlenska borgarastyrjöldin|borgarstríðs í Sýrlandi]]. Stjórnarandstaðan í Sýrlandi, [[Bandaríkin]], [[Kanada]], [[Evrópusambandið]] og meirihluti aðildarríkja [[Arababandalagið|Arababandalagsins]] hafa kallað eftir afsögn Assads. [[Sameinuðu þjóðirnar]] lýstu hann meðsekan í [[stríðsglæpur|stríðsglæpum]] og [[glæpur gegn mannkyni|glæpum gegn mannkyni]] í borgarastríðinu. Hann er efst á lista [[Alþjóðlegi sakamáladómstóllinn|Alþjóðlega sakamáladómstólsins]] yfir einstaklinga sem bera mesta ábyrgð fyrir stríðsglæpi. Áætlað er að 200.000 [[pólitískur fangi|pólitískir fangar]] hafi verið í varðhaldi frá og með janúar 2015 fyrir að mótmæla stjórn Assads. Í apríl 2014 tilkynnti Assad að hann hygðist bjóða sig fram til forseta í þriðja skiptið. Þetta voru fyrstu forsetakosningarnir í Sýrlandi í áratugi með fleiri en einn frambjóðanda. Bandaríkin og Evrópusambandið lýstu yfir alvarlegum efasemdum um lögmæti kosninganna og áhrif þeirra á friðarviðræður við sýrlensku stjórnarandstöðuna. Þann 16. júlí 2014 sór hann sjö ára embættiseið í þriðja skiptið í forsetahöllinni í [[Damaskus]]. Assad var aftur endurkjörinn til sjö ára kjörtímabils í maí árið 2021. Samkvæmt opinberum tölum hlaut hann 95,1% at­kvæða.<ref>{{Vefheimild|titill=Assad endurkjörinn forseti Sýrlands|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2021/05/27/assad_endurkjorinn_forseti_syrlands/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2021|mánuður=27. maí|árskoðað=2021|mánuðurskoðað=17. júní}}</ref> Í desember 2024 hóf uppreisnarhópurinn [[Hayat Tahrir al-Sham]] óvænta skyndisókn gegn stjórn Assads í norðvesturhluta Sýrlands.<ref name=aleppo24>{{Vefheimild|titill=Uppreisnarsveitir fikra sig sunnar og safna liðsstyrk|höfundur=Hugrún Hannesdóttir Diego|url=https://www.ruv.is/frettir/erlent/2024-12-04-uppreisnarsveitir-fikra-sig-sunnar-og-safna-lidsstyrk-430146|útgefandi=[[RÚV]]|dags=4. desember 2024 |skoðað=6. desember 2024}}</ref> Uppreisnarmönnum tókst að leggja undir sig stórborgirnar [[Aleppó]], [[Homs]] og [[Hama]] á skömmum tíma án verulegrar mótspyrnu frá stjórnarher Assads og hófu síðan umsátur um höfuðborgina [[Damaskus]].<ref>{{Vefheimild|titill= Víga­menn leggja undir sig út­hverfi höfuð­borgarinnar|höfundur=Tómas Arnar Þorláksson|url=https://www.visir.is/g/20242661142d/viga-menn-leggja-undir-sig-ut-hverfi-hofud-borgarinnar|útgefandi=[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]|dags= 7. desember 2024|skoðað= 7. desember 2024}}</ref> Þann 8. desember var Assad flúinn frá Sýrlandi og höfuðborgin fallin í hendur uppreisnarmannanna. Var þar með bundinn endi á stjórn Assad-fjölskyldunnar í Sýrlandi.<ref>{{Vefheimild|titill= Skyndi­sókn batt enda á 24 ára valda­tíð Bashar Assad í Sýr­landi|höfundur=Eiður Þór Árnason|url=https://www.visir.is/g/20242661167d/skyndi-a-ras-i-syr-landi-batt-enda-a-24-ara-valda-tid-bashar-assad|útgefandi=[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]|dags= 8. desember 2024 |skoðað= 8. desember 2024}}</ref> Assad kom í kjölfarið til [[Moskva|Moskvu]] og hlaut hæli í [[Rússland]]i.<ref>{{Vefheimild|titill= Assad hlaut hæli í Rúss­landi af mann­úðar­á­stæðum|höfundur=Tómas Arnar Þorláksson|url=https://www.visir.is/g/20242661328d/assad-hlaut-haeli-i-russ-landi-af-mann-udar-a-staedum|útgefandi=[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]|dags= 8. desember 2024 |skoðað= 8. desember 2024}}</ref> ==Tilvísanir== <references/> == Heimild == * {{wpheimild | tungumál = en | titill = Bashar al-Assad | mánuðurskoðað = 4. september | árskoðað = 2015}} {{Töflubyrjun}} {{Erfðatafla| titill=[[Forseti Sýrlands]] | frá=[[17. júlí]] [[2000]]| til=[[8. desember]] [[2024]]| fyrir=[[Hafez al-Assad]]| eftir=Enn í embætti | }} {{Töfluendir}} {{DEFAULTSORT:Assad, Bashar al-}} {{stubbur|æviágrip|stjórnmál}} {{fe|1965|al-Assad, Bashar}} [[Flokkur:Forsetar Sýrlands]] l7wbl9t7a1m6m9igxomdssbugjjstks Sýrlenska borgarastyrjöldin 0 130781 1890778 1890535 2024-12-08T12:21:37Z TKSnaevarr 53243 /* Stigmögnun átaka frá 2024 */ 1890778 wikitext text/x-wiki {{#invoke:Infobox military conflict|main |conflict=Sýrlenska borgarastyrjöldin |image= [[File: Syrian Civil War map.svg|300px]] |caption='''Myndin sýnir áætlað yfirráðasvæði stríðandi fylkinga í desember 2024.'''<br /> {{legend|#ebc0b5|[[Sýrland]]}} {{legend|#cae7c4|Sýrlenska stjórnarandstaðan & hernámssvæði Tyrkja}} {{legend|#e2d974|[[Rojava]]}} {{legend|#e6e6e6|[[Tahrir al-Sham]]<ref>(áður [[al-Nusra-fylkingin]])</ref>}} {{legend|#b4b2ae|[[Íslamska ríkið]]}} |partof=[[Arabíska vorið|arabíska vorinu]] og [[Arabíski veturinn|arabíska vetrinum]] |date=[[15. mars]] [[2011]] – <br />({{Aldur í árum, mánuðum og dögum|2011|03|15}}) |place=[[Sýrland]] |status=Yfirstandandi |territory=Í ágúst 2019: Stjórnarher Sýrlands ræður 62,08% landsvæðis Sýrlands, stjórnarandstæðingar 27,53%, uppreisnarhreyfingar (þ.á m. [[Tahrir al-Sham]]) og [[Tyrkland|Tyrkir]] 9,25%; [[Íslamska ríkið]] 1,14%. |combatants_header=Helstu stríðsaðilar |combatant1=<div style="vertical-align:sup;">{{small|{{nowrap|{{SYR}} [[Sýrland]]}}<br /> [[File:InfoboxHez.PNG|22px|border]] [[Hizbollah]]<br />{{IRN}} [[Íran]]<br />{{nowrap|{{RUS}} [[Rússland]] <small>(frá 2015)</small>}}}}<br />{{Collapsible list | titlestyle=background-color:transparent; text-align:left; | title=Stuðningsaðilar: | {{small|{{IRQ}} [[Írak]] <small>(frá 2018)</small><br />{{VEN}} [[Venesúela]]<br />{{BLR}} [[Hvíta-Rússland]]<br />{{CHN}} [[Kína]]<br />{{PRK}} [[Norður-Kórea]]<br />{{AGO}} [[Angóla]]<br />{{CUB}} [[Kúba]]<br />{{EGY}} [[Egyptaland]]}}}} |combatant2=<div style="vertical-align:sup;">{{nowrap|{{small|[[Mynd:Flag of Syria 2011, observed.svg|22px|border]] Bráðabirgðastjórn Sýrlands<br>(stjórnarandstæðingar)</div> *[[Frelsisher Sýrlands]] *[[Þjóðfrelsisfylkingin (Sýrland)|Þjóðfrelsisfylkingin]] *[[Ahrar al-Sham]] *[[Suðurfylkingin (Sýrland)|Suðurfylkingin]] <small>(2014–2018)</small>}}}} {{small|{{nowrap|{{TUR}} [[Tyrkland]] <small>(2016–)</small>}} {{Collapsible list | titlestyle=background-color:transparent; text-align:left; | title=Stuðningsaðilar: | {{nowrap|{{USA}} [[Bandaríkin]] <small>(2011–17)</small>}} | {{SAU}} [[Sádi-Arabía]] <small>(2012–2017)</small> | {{QAT}} [[Katar]] | {{UK}} [[Bretland]] | {{FRA}} [[Frakkland]] }}}} ---- {{small|{{nowrap|[[Mynd:Flag_of_the_Syrian_Salvation_Government.svg|22px|border]] [[Tahrir al-Sham]] {{Collapsible list | titlestyle=background-color:transparent; text-align:left; | title=Stuðningsaðilar: | [[Mynd:Flag of Jihad.svg|22px|border]] [[Al-Kaída]] | {{QAT}} [[Katar]] <small>(2012–2017)</small> | {{SAU}} [[Sádi-Arabía]] <small>(2012–2017)</small> | {{TUR}} [[Tyrkland]] <small>(2012–2017)</small> }}}}}} |combatant3=<div style="vertical-align:sup;">{{small|[[File:Flag of the Islamic State of Iraq and the Levant2.svg|20px]] [[Íslamska ríkið]]<br><small>(2013–)</small> {{Collapsible list | titlestyle=background-color:transparent; text-align:left; | title=Stuðningsaðilar: | [[Mynd:Flag of Jihad.svg|22px|border]] [[Al-Kaída]] <small>(2013–2014)</small> }}}} |combatant4 =<div style="vertical-align:sup;">{{small|[[File:Emblem of the Self Administration of Northern and Eastern Syria.svg|22px|border]] [[Rojava]] ({{small|2012–}})</div> *[[Lýðræðissveitir Sýrlands]] {{Collapsible list | titlestyle=background-color:transparent; text-align:left; | title=Stuðningsaðilar: | {{nowrap|{{USA}} [[Bandaríkin]]<br /> <small>(2014–)</small>}} | {{RUS}} [[Rússland]]<br /><small>(2015–2018)</small> | {{nowrap|{{FRA}} [[Frakkland]]<br /><small>(2016–)</small>}} | [[Mynd:Flag of Kurdistan Workers Party (PKK).svg|22px|border]] [[Verkalýðsflokkur Kúrda]] | [[Mynd:Flag of PUK.png|22px|border]] [[Þjóðernisbandalag Kúrdistan|PUK]]<br />{{nowrap|<small>(2013–)</small>}} | {{nowrap|[[Mynd:Flag_of_KDP.png|22px|border]] [[Lýðræðisflokkur Kúrdistan|KDP]]<br /><small>(2013–15)</small>}}}} ---- {{Collapsible list |state=collapsed |title=Alþjóðabandalag gegn íslamska ríkinu<br /><small>(2014–)</small> |1={{FRA}} [[Frakkland]] |2={{DEU}} [[Þýskaland]] |3={{JOR}} [[Jórdanía]] |4={{NLD}} [[Holland]] |5={{NOR}} [[Noregur]] |6={{ARE}} [[Sameinuðu arabísku furstadæmin]] |7={{UK}} [[Bretland]] |8={{USA}} [[Bandaríkin]] |9={{SAU}} [[Sádi-Arabía]] |10={{AUS}} [[Ástralía]]<br><small>(2015–2017)</small> |11={{BEL}} [[Belgía]]<br><small>(2014–2017)</small> |12={{BHR}} [[Barein]]<br><small>(2014–2016)</small> |13={{DNK}} [[Danmörk]]<br><small>(2014–2016)</small> |14={{MAR}} [[Marokkó]]<br><small>(2014–2016)</small> |15={{QAT}} [[Katar]]<br><small>(2014–2016)</small> |16={{CAN}} [[Kanada]]<br><small>(2014–2015)</small> }}}} |commander1={{small|{{SYR}} [[Bashar al-Assad]]<br>[[File:InfoboxHez.PNG|23px|border]] [[Hassan Nasrallah]] {{KIA}}<br>{{IRN}} [[Ali Khamenei]]<br>{{RUS}} [[Vladímír Pútín]]}} |commander2={{small|[[Mynd:Flag of Syria 2011, observed.svg|22px|border]] [[Bashar al-Zoubi]]<br>[[Mynd:Flag of Syria 2011, observed.svg|22px|border]] [[Jamal Maarouf]]<br />{{TUR}} [[Recep Tayyip Erdoğan]]<br>{{TUR}} [[Zekai Aksakallı]] ({{small|2016–2017}})<br>{{TUR}} [[İsmail Metin Temel]]<br>({{small|2017–2018}}) ---- [[Mynd:Flag of Ahrar ash-Sham.svg|22px|border]] [[Abu Yahia al-Hamawi]]<br>[[Mynd:Flag of the Islamic Front (Syria) (Black).svg|22px|border]] Ahmed Issa al-Sheikh<br><small>(2012–2015)</small> ---- [[Abu Mohammad al-Julani]]<br>[[Abu Jaber Shaykh]]<br>[[Mynd:Flag of Jihad.svg|22px|border]] [[Abu Humam al-Shami]]}} |commander3={{small|[[File:Flag of the Islamic State of Iraq and the Levant2.svg|20px]] [[Abu Bakr al-Baghdadi]] {{KIA}}<br>[[File:Flag of the Islamic State of Iraq and the Levant2.svg|20px]] [[Abu Fatima al-Jaheishi]]}} |commander4={{small|[[File:Emblem of the Self Administration of Northern and Eastern Syria.svg|22px|border]] [[Riad Darar]]<br>[[File:Emblem of the Self Administration of Northern and Eastern Syria.svg|22px|border]] Amina Omar<br>[[File:Emblem of the Self Administration of Northern and Eastern Syria.svg|22px|border]] [[Salih Muslim Muhammad|Salih Muhammad]]<br>[[File:PYD logo.svg|22px|border]] Shahoz Hasan<br>[[File:PYD logo.svg|22px|border]] [[Asya Abdullah]]<br>[[File:People's Protection Units Flag.svg|22px|border]] Sipan Hemo ---- {{USA}} [[Stephen J. Townsend]]}} |strength1={{small|Sýrlenski stjórnarherinn: 142.000 <small>(2019)</small><br />Sýrlenska leynuþjónustan: 8.000<br /> Sjálfboðaliðasveitir: 80.000<br /> Liwa Fatemiyoun: 10.000 – 20.000{{nowrap|<small>(2018)</small>}}<br /> Ba'ath-sveitirnar: 7.000<br /> Hizbollah: 6.000–8.000<br /> Liwa Al-Quds: 4.000–8.000<br /> Rússland: 4.000 hermenn & 1.000 málaliðar<br /> Iran: 3.000–5.000<br /> Aðrir bandamenn: 20.000+}} |strength2={{small|'''Frelsisher Sýrlands:'''<br>20.000–32.000 <small>(2013)</small><br />'''Íslamska fylkingin:'''<br>40.000–70.000 <small>(2014)</small><br /> '''Aðrir hópar:'''<br>12.500 <small>(2015)</small><br />'''Tyrkneski herinn:'''<br>4.000–8.000}} ---- {{small|'''Ahrar al-Sham:'''<br>18.000–20.000+ <small>(mars 2017)</small>}} ---- {{small|'''Tahrir al-Sham:'''<br>20.000-30.000 <small>(samkvæmt Bandaríkjamönnum, árið 2018)</small>}} |strength3= {{small|~3.000 {{nowrap|<small>(samkvæmt Rússum, árið 2018)</small>}}}} |strength4={{small| * SDF: 60.000–75.000 {{small|(2017)}} * YPG & YPJ: 20.000–30.000 {{small|(2017)}} * Sýrlenska hernaðarráðið (MFS): 1,000 {{small|(2017 est.)}} * Al-Sanadid: 2,000–4,000 {{small|(2017 est.)}} * Hernaðarráð SDF: 10.000+}} |casualties1={{small|{{SYR}} '''Sýrland:'''<br /> 65.187–100.187 hermenn drepnir<br /> 50.484–64.484 málaliðar drepnir<br />4.700 hermenn/málaliðar & 2.000 stuðningsmenn handteknir<br /> [[File:InfoboxHez.PNG|23px|border]] '''Hizbollah:'''<br />1.677–2.000 drepnir<br /> {{RUS}} '''Rússland:'''<br />116 hermenn & 186–280 málaliðar drepnir<br> '''Aðrir erlendir bandamenn:'''<br />8.109 drepnir <small>(2.300–3.500+ íranskir)</small>}} |casualties2= {{small|[[Mynd:Flag of Syria 2011, observed.svg|22px|border]] 132.824–173.824<br>drepnir ---- {{TUR}} '''Tyrkland:'''<br />169 hermenn drepnir}} |casualties3= {{small|28.532+ drepnir}} |casualties4= {{small|[[File:Flag of Syrian Democratic Forces.svg|22px|border]] '''SDF:'''<br />11.600–12.586+ drepnir ---- [[File:Seal of Combined Joint Task Force – Operation Inherent Resolve.svg|22px|border]] '''Alþjóðahersveitir:'''<br />11 drepnir}} |casualties5= '''Alls drepnir: 371.222–570.000''' (samkvæmt [[Sýrlenska mannréttindavaktin|Sýrlensku mannréttindavaktinni]]) ---- Um '''≥7.600.000''' hraktir á vergang & '''≥5.116,097''' á flótta (júlí 2015/2017)<ref>{{cite web|url=http://data.unhcr.org/syrianrefugees/regional.php|title=UNHCR Syria Regional Refugee Response|author=[[Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna]] (UNHCR)|access-date=2019-09-23|archive-date=2018-02-19|archive-url=https://web.archive.org/web/20180219072255/http://www.data.unhcr.org/syrianrefugees/regional.php|url-status=dead}}</ref></div></big> }} '''Sýrlenska borgarastyrjöldin''' (arabíska: الحرب الأهلية السورية) nefnist það stríð sem nú er háð í [[Sýrland|Sýrlandi]]. Upphafið má rekja til óeirða vorið 2011 í kjölfar mótmæla víða um Mið-Austurlönd sem einu nafni nefnist [[arabíska vorið]]. Mótmælin beindust að ríkisstjórn [[Bashar al-Assad]] sem reyndi að bæla þau niður en aukinni hörku fylgdi síðar vopnuð átök. [[Frelsisher Sýrlands]] var fyrstur til að taka upp vopn gegn [[Sýrlenski herinn|stjórnarhernum]] árið 2011, síðar bættist við Íslamska framlínusveitin 2013. [[Hizbollah]] gekk til liðs við stjórnarherinn 2013. [[Íslamska ríkið]] réðst svo inn í landið frá Írak 2014 og náði stjórn yfir stórum hluta landsins. Yfir 350.000 manns hafa látist í stríðinu (í upphafi árs 2018) og fjórðungur þeirra börn.<ref>[https://www.mbl.is/frettir/erlent/2018/03/15/fjordungur_fallinna_eru_born/ Fjórðung­ur fall­inna eru börn] Mbl.is, skoðað 15. mars, 2018</ref> ==Saga== Rekja má upphaf sýrlensku borgarastyrjaldarinnar til fjöldamótmæla [[Arabíska vorið|arabíska vorsins]], sem náðu til Sýrlands árið 2011. Sýrlendingar kröfðust aukins lýðræðis af einræðisstjórn [[Bashar al-Assad|Bashars al-Assad]] og fóru meðal annars fram á að stjórnin aflétti neyðarlögum sem höfðu verið í gildi frá árinu 1963 og heimiluðu stjórninni að handtaka fólk án ákæru, hnekkja á stjórnarskrá og hegningarlögum, beita fyrirbyggjandi handtökum og ritskoða fjölmiðla.<ref>{{Vefheimild|titill=Hvernig var lífið í Sýrlandi fyrir stríð?|höfundur=Ólöf Ragnarsdóttir|url=https://www.ruv.is/frett/hvernig-var-lifid-i-syrlandi-fyrir-strid|útgefandi=RÚV|ár=2019|mánuður=31. ágúst|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=23. september}}</ref> Ríkisstjórnin brást við af hörku og viðbrögð hennar leiddu til þess að mótmælin breiddust víða út um landið. Í mars árið 2011 krotuðu táningsstrákar slagorð arabíska vorsins á lögreglustöð í bænum [[Daraa]] en voru í kjölfarið handteknir og pyntaðir. Þegar aðstandendur drengjanna mótmæltu aðgerðum lögreglunnar var herinn kallaður til að kveða niður mótmælin og nokkrir mótmælendanna létust.<ref name=vísindavefurinn>{{Vísindavefurinn|73220|Hverjir eru raunverulega vondu kallarnir í Sýrlandi og um hvað snúast átökin þar?|höfundur=Magnús Þorkell Bernharðsson|dags=27. mars 2017|skoðað=24. mars 2024}}</ref> Á næstu vikum og mánuðum var stjórn Assads mótmælt í [[Aleppó]], [[al-Hasakah]], [[Daraa]], [[Deir ez-Zor]], [[Hama]], og í höfuðborginni [[Damaskus]]. Þann 18. apríl komu um 100.000 mótmælendur saman á aðaltorginu í borginni [[Homs]] til að krefjast afsagnar Assads.<ref name=skýringrúv>{{Vefheimild|titill=Skýring: Þróun stríðsins í Sýrlandi|höfundur=Guðmundur Björn Þorbjörnsson|url=https://www.ruv.is/frett/skyring-throun-stridsins-i-syrlandi|útgefandi=RÚV|ár=2015|mánuður=3. nóvember|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=23. september}}</ref> Assad sakaði mótmælendurna meðal annars um að vera stýrt af öfgafullum [[jihad]]istum og lét um leið sleppa fjölda raunverulegra öfgamanna úr fangelsi, hugsanlega í því skyni að „sanna“ ásakanir sínar og réttlæta þar með harkalegar aðgerðir gegn mótmælendunum.<ref name=globalis>{{Vefheimild|titill=Sýrland|url=https://www.globalis.is/Atoek/Syrland|útgefandi=Globalis|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=23. september}}</ref> Átökin stigmögnuðust og urðu brátt að vopnaðri baráttu milli stjórnvalda og mótmælenda. Árið 2011 stofnaði hluti stjórnarandstöðunnar [[Sýrlenska þjóðarráðið]] (SNC) og fór fram á að Assad segði af sér og að Sýrland yrði lýðræðisríki. Þjóðarráðið stofnaði [[Frelsisher Sýrlands]] til að grípa til vopna gegn ríkisstjórninni.<ref name=vísindavefurinn/> Kaflaskil urðu í átökunum þann 31. júlí þegar stjórnarher Assads réðst á mótmælendur í Hama, Deir ez-Zor, Abu Kalam og Herak og drap að minnsta kosti 136 óbreytta borgara.<ref name=skýringrúv/> Í desember 2011 tókst Frelsisher Sýrlands að hertaka stóra hluta borgarinnar Homs. Í febrúar næsta ár létust um 500 óbreyttir borgarar í Homs þegar stjórnarherinn gerði sprengjuárásir á borgina. Stjórnarherinn endurheimti borgina [[Idlib]] eftir harða viðureign við uppreisnarmenn næsta mars. Uppreisnarhreyfingar fóru að spretta upp um allt landið á næsta árinu og átökin fóru, auk óánægju með stjórn Assads, að einkennast af trúar- og þjóðernisdeilum meðal Sýrlendinga. Margir [[alavítar]] og aðrir [[Sjía|sjítar]] studdu forsetann en [[súnní]]tar voru honum margir afar andsnúnir.<ref name=skýringrúv/> Vegna stríðsátakanna varð til frjósamur jarðvegur fyrir íslamskar öfgahreyfingar í Sýrlandi sem berjast bæði gegn ríkisstjórninni og gegn veraldlegum uppreisnarhreyfingum. Árið 2014 lagði hryðjuverkahópurinn [[íslamska ríkið]] undir sig mikinn hluta af austurhluta Sýrlands og lýsti yfir stofnun kalífadæmis þar og í vesturhluta Írak. Yfirráðasvæði íslamska ríkisins í Írak og Sýrlandi varð mest árið 2015 en fór síðan smátt saman þverrandi vegna alþjóðlegrar gagnárásar sem Bandaríkin leiddu til að ráða niðurlögum hryðjuverkahópsins.<ref>{{Vefheimild|titill=Kalífatið er fallið í Írak og Sýrlandi – liðsmenn Daesh á vergangi|url=http://vardberg.is/frettir/kalifatid-er-fallid-i-irak-og-syrlandi-lidsmenn-daesh-a-vergangi/|útgefandi=[[Varðberg]]|ár=2017|mánuður=24. október|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=22. september}}</ref> Í október árið 2017 tókst [[Lýðræðissveitir Sýrlands|Lýðræðissveitum Sýrlands]] (SDF) að frelsa borgina [[Al-Raqqah]], sem íslamska ríkið hafði skilgreint til höfuðborg sína, undan yfirráðum hryðjuverkahópsins eftir um árslanga orrustu.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.ruv.is/frett/orrustan-um-raqqa-hafin|titill=SDF hefur náð allri borginni Raqa|útgefandi=RÚV|ár=2017|mánuður=17. október|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=8. október|höfundur=Kristján Róbert Kristjánsson}}</ref> Í mars árið 2019 lýstu Lýðræðissveitirnar því yfir að íslamska ríkið hefði í reynd verið sigrað eftir að síðasta vígi þeirra í bænum [[Baghuz]] var frelsað.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.theguardian.com/world/2019/mar/23/isis-defeated-us-backed-syrian-democratic-forces-announce |útgefandi=''[[The Guardian]]''|mánuður=23. mars|ár=2019 |titill=Islamic State Isis defeated, US-backed Syrian Democratic Forces announce |mánuðurskoðað=8. október|árskoðað=2019 |safnslóð=https://web.archive.org/web/20190324080832/https://www.theguardian.com/world/2019/mar/23/isis-defeated-us-backed-syrian-democratic-forces-announce |safnmánuður=24. mars|safnár=2019 |tungumál=enska}}</ref> [[Abu Bakr al-Baghdadi]], leiðtogi íslamska ríkisins, var drepinn þegar hann sprengdi sjálfan sig í loft upp til að forðast handtöku þegar sérsveit Bandaríkjahers réðst á fylgsni hans í Sýrlandi þann 27. október 2019.<ref>{{Vefheimild|titill=Leiðtogi Rík­is íslams sprengdi sig í loft upp|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2019/10/27/leidtogi_rikis_islams_sprengdi_sig_i_loft_upp/|útgefandi=mbl.is|mánuður=27. október|ár=2019|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=27. október|höfundur=}}</ref> ===Alþjóðleg inngrip í styrjöldina=== [[Mynd:Syrian civil war gallery.jpg|thumb|left|Götubardagar í sýrlensku borgarastyrjöldinni.]] Meðal þjóða sem hafa veitt stjórnarher Assads herstuðning í styrjöldinni má nefna [[Rússland]] og [[Íran]], auk þess sem sjíaíslömsku samtökin [[Hizbollah]] frá [[Líbanon]] hafa veitt þeim aðstoð.<ref>{{Vefheimild|titill=Sýrland er í raun ekki lengur til|höfundur=Þórunn Elísabet Bogadóttir|url=https://kjarninn.is/skyring/2017-01-21-syrland-er-i-raun-ekki-lengur-til/|útgefandi=''[[Kjarninn]]''|ár=2017|mánuður=21. janúar|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=22. september}}</ref> Rússar hófu beina þátttöku í styrjöldinni í september árið 2015 með loftárásum bæði á íslamska ríkið og á uppreisnarhópa sem nutu stuðnings alþjóðabandalags Bandaríkjanna.<ref>{{Vefheimild|titill=Hvað eru Rúss­ar að gera í Sýr­landi?|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2015/09/30/hvad_eru_russar_ad_gera_i_syrlandi/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2017|mánuður=30. september|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=22. september}}</ref> Rússar sendu jafnframt [[Wagner-hópurinn|Wagner-hópinn]], málaliðahóp sem er fjármagnaður og óopinberlega rekinn af rússneskum stjórnvöldum, til að berjast í Sýrlandi árið 2015.<ref name=trójuhestur>{{Vefheimild|titill=Trójuhestur Rússa?|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2022/02/28/trojuhestur_russa/|útgefandi=[[mbl.is]]|dags=28. febrúar 2022|skoðað=2. október 2022}}</ref> Inngrip Rússa í styrjöldina hefur styrkt stöðu Assads verulega og stuðlað að því að sýrlenski stjórnarherinn hefur frá árinu 2015 smám saman endurheimt mikinn hluta þess landsvæðis sem glataðist til uppreisnarmanna í byrjun stríðsins.<ref>{{Vefheimild|höfundur=Sunna Ósk Loga­dótt­ir|titill=Rúss­ar leiddu Assad í átt að sigri|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2018/03/18/russar_leiddu_assad_i_att_ad_sigri/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2018|mánuður=18. mars|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=22. september}}</ref> [[Tyrkland|Tyrkir]] hafa jafnframt gripið inn í styrjöldina í norðurhluta landsins, einkum í því skyni að koma í veg fyrir að [[Kúrdar|kúrdískir]] stjórnmálahópar sem tyrknesk stjórnvöld flokka sem hryðjuverkahópa nái þar fótfestu.<ref>{{Vefheimild|titill=Tyrkir senda í fyrsta sinn landher inn í Sýrland gegn Daesh og Kúrdum|url=http://vardberg.is/frettir/tyrkir-senda-i-fyrsta-sinn-landher-inn-i-syrland-gegn-daesh-og-kurdum/|útgefandi=[[Varðberg]]|ár=2016|mánuður=26. ágúst|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=22. september}}</ref> Kúrdískar skærusveitir sem hafa barist hvað mest gegn íslamska ríkinu í Sýrlandi hafa komið sér upp sjálfsstjórnarhéraðinu [[Rojava]] í norðurhluta Sýrlands, þar sem marga Kúrda dreymir um að hægt verði að stofna sjálfstætt ríki [[Kúrdistan]] í fyllingu tímans. Í janúar árið 2018 [[Ólífugreinaraðgerðin|gerði tyrkneski herinn innrás]] í norðvesturhluta Sýrlands til að ná héraðinu [[Afrin]] úr höndum [[Varnarsveitir Kúrda|Varnarsveita Kúrda]] (YPG).<ref>{{Vefheimild|titill=Tyrk­ir hafa um­kringt Afr­in|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2018/03/13/tyrkir_hafa_umkringt_afrin/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2018|mánuður=13. mars|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=22. september}}</ref> Tyrkir líta á Varnarsveitirnar sem undirdeild [[Verkalýðsflokkur Kúrda|Verkalýðsflokks Kúrda]], sem er skilgreindur sem hryðjuverkahópur af tyrkneskum stjórnvöldum. Þann 19. desember árið 2018 lýsti [[Donald Trump]] Bandaríkjaforseti því yfir í Twitter-færslu að [[Bandaríkin]] hygðust draga herlið sín frá Sýrlandi. Ástæðuna sagði hann vera að [[Íslamska ríkið]] hefði verið sigrað og þar með væru ekki frekari forsendur fyrir þátttöku Bandaríkjamanna í styrjöldinni.<ref>{{Vefheimild|titill=Telja ótíma­bært að yf­ir­gefa Sýr­land|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2018/12/20/obamaleg_mistok_ad_yfirgefa_syrland/|útgefandi=mbl.is|ár=2019|mánuður=20. desember|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=29. september}}</ref> Í október 2019 tilkynnti Trump jafnframt að Bandaríkjaher myndi ekki skipta sér með beinum hætti að fyrirhugaðri innrás Tyrkja á yfirráðasvæði Kúrda í Norður-Sýrlandi.<ref>{{Vefheimild|titill=Kúvending eftir símtal Trump og Erdogan í gær|url=https://www.visir.is/g/2019191009048/kuvending-eftir-simtal-trump-og-erdogan-i-gaer|útgefandi=''Vísir''|ár=2019|mánuður=7. október|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=7. október|höfundur=Kjartan Kjartansson}}</ref> Tyrkir hófu í kjölfarið nýja innrás á Rojava þann 10. október undir aðgerðarheitinu „[[friðarvorið]]“. Yfirlýstur tilgangur innrásarinnar var að „hreinsa upp“ hryðjuverkamenn á svæðinu og búa til öruggt svæði fyrir flóttamenn á landamærum Sýrlands og Tyrklands.<ref>{{Vefheimild|titill=Ætla að „hreinsa upp“ hryðju­verka­menn|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2019/10/07/aetla_ad_hreinsa_upp_hrydjuverkamenn/|útgefandi=mbl.is|ár=2019|mánuður=7. október|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=15. október}}</ref> Vopnahlé í [[Idlib]]héraði sem Tyrkir og Rússar höfðu milligöngu um gekk í gildi í mars árið 2020.<ref>{{Vefheimild|titill=Vopnahlé tekið gildi í Idlib|url=https://www.visir.is/g/202013596d/vopnahle-tekid-gildi-i-idlib|útgefandi=[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]|dags= 6. mars 2020 |skoðað=6. desember 2024|höfundur=Samúel Karl Ólason}}</ref> Vopnahléð dró mjög úr virkum átökum í Sýrlandi og víglínur stóðu að mestu óbreyttar næstu árin.<ref name=aleppo24>{{Vefheimild|titill=Uppreisnarsveitir fikra sig sunnar og safna liðsstyrk|höfundur=Hugrún Hannesdóttir Diego|url=https://www.ruv.is/frettir/erlent/2024-12-04-uppreisnarsveitir-fikra-sig-sunnar-og-safna-lidsstyrk-430146|útgefandi=[[RÚV]]|dags=4. desember 2024 |skoðað=6. desember 2024}}</ref> ===Skyndisóknin 2024 og endalok Assad-stjórnarinnar=== Átök í borgarastyrjöldinni stigmögnuðust að nýju í lok nóvember árið 2024 þegar uppreisnarmenn gerðu óvænt skyndiáhlaup á borgina [[Aleppó]]. Íslamistahópurinn [[Hayat Tahrir al-Sham]], áður al-Nusra, náði borginni á sitt vald og sóttu suður að borginni [[Hama]].<ref name=aleppo24/> Þann 5. desember höfðu uppreisnarmennirnir einnig lagt undir sig Hama og neytt stjórnarher Assads til að hörfa til [[Homs]].<ref>{{Vefheimild|titill=Önnur borg í höndum upp­reisnar­manna |höfundur=Samúel Karl Ólason|url=https://www.visir.is/g/20242660242d/onnur-borg-i-hondum-upp-reisnar-manna|útgefandi=[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]|dags=5. desember 2024|skoðað=6. desember 2024}}</ref> Þann 7. desember voru uppreisnarmenn komnir að höfuðborginni [[Damaskus]] og voru farnir að leggja undir sig úthverfi borgarinnar.<ref>{{Vefheimild|titill= Víga­menn leggja undir sig út­hverfi höfuð­borgarinnar|höfundur=Tómas Arnar Þorláksson|url=https://www.visir.is/g/20242661142d/viga-menn-leggja-undir-sig-ut-hverfi-hofud-borgarinnar|útgefandi=[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]|dags= 7. desember 2024|skoðað= 7. desember 2024}}</ref> Daginn eftir var höfuðborgin fallin í hendur uppreisnarmannanna og tilkynnt var að Bashar al-Assad forseti væri flúinn úr landi. [[Mohammed Ghazi Jalali]], forsætisráðherra Sýrlands, sagðist reiðubúinn til að rétta stjórnarandstöðunni hjálparhönd og færa völd sín í hendur bráðabirgðastjórnar.<ref>{{Vefheimild|titill= Skyndi­sókn batt enda á 24 ára valda­tíð Bashar Assad í Sýr­landi|höfundur=Eiður Þór Árnason|url=https://www.visir.is/g/20242661167d/skyndi-a-ras-i-syr-landi-batt-enda-a-24-ara-valda-tid-bashar-assad|útgefandi=[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]|dags= 8. desember 2024 |skoðað= 8. desember 2024}}</ref> ==Mannfall og flóttamannastraumur frá Sýrlandi== {{sjá einnig|Evrópski flóttamannavandinn}} Árið 2018 höfðu um 360.000 manns látið lífið vegna stríðsins í Sýrlandi og um 200.000 til viðbótar voru horfin.<ref>{{Vefheimild|höfundur=Anna Lilja Þóris­dótt­ir|titill=Börn­in í Sýr­landi ekki gleymd|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2019/03/15/bornin_i_syrlandi_ekki_gleymd/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2018|mánuður=15. mars|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=22. september}}</ref> Um 1,5 milljón manna flúði frá Sýrlandi, einkum til [[Íran]]s og [[Pakistan]], á fyrstu tveimur árum styrjaldarinnar.<ref>{{Vefheimild|titill=1,5 milljón flóttamenn frá Sýrlandi|url=https://www.ruv.is/frett/15-milljon-flottamenn-fra-syrlandi|útgefandi=[[RÚV]]|ár=2013|mánuður=20. júní|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=22. september}}</ref> Árið 2015 var talið að um 9,5 milljónir manna, af um 22 milljóna íbúafjölda Sýrlands, hefðu hrakist frá heimilum sínum vegna stríðsins. Af flóttamönnunum höfðu þá um fimm milljónir yfirgefið Sýrland og leitað hælis erlendis, en um 4,5 milljónir voru á flótta innan landamæra Sýrlands.<ref>{{Vefheimild|titill=Hjá þeim sem eru áfram í Sýrlandi þá er daglegt líf „martröð“|url=https://kjarninn.is/frettir/hja-theim-sem-eru-afram-i-syrlandi-tha-er-daglegt-lif-martrod/|útgefandi=''[[Kjarninn]]''|ár=2013|mánuður=15. september|árskoðað=2015|mánuðurskoðað=22. september}}</ref> Árið 2015 höfðu um 632.000 Sýrlendingar flúið yfir landamærin til [[Jórdanía|Jórdaníu]] vegna stríðsins.<ref>{{Vefheimild|titill=Þúsundir flóttamanna í einskismannslandi|url=https://www.ruv.is/frett/thusundir-flottamanna-i-einskismannslandi|útgefandi=[[RÚV]]|ár=2015|mánuður=23. september|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=22. september}}</ref> Í lok ársins 2017 voru um 80.000 Sýrlendingar búsettir í [[Zaatari]]-flóttamannabúðunum við landamæri Jórdaníu, sem eru næststærstu flóttamannabúðir í heimi og fjórða stærsta borg Jórdaníu.<ref>{{Vefheimild|titill=Konur og stúlkur á flótta frá Sýrlandi búa við grimman veruleika - Neyðarsöfnun hafin|url=https://kjarninn.is/frettir/2017-11-08-konur-og-stulkur-flotta-fra-syrlandi-bua-vid-grimman-veruleika-neydarsofnun-hafin/|útgefandi=''[[Kjarninn]]''|ár=2017|mánuður=8. nóvember|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=22. september}}</ref> ==Stríðsglæpir== ===Beitingar efnavopna=== [[Mynd:Ghouta massacre1.JPG|thumb|right|Fórnarlömb efnavopnaárásar á Ghouta í ágúst 2013.]] Stjórnarher Assads hefur ítrekað legið undir ásökunum um að beita [[Klasasprengja|klasasprengjum]] og [[efnavopn]]um á móti óbreyttum borgurum. Fyrir styrjöldina hafði stjórn Assads átt eitt stærsta safn efnavopna í heimi, meðal annars af [[sinnepsgas]]i og [[sarín]]i.<ref name=globalis/> Fyrsta slíka árásin sem vakti verulega athygli á alþjóðavísu var árás á borgina [[Ghouta]] í ágúst 2013 sem [[Læknar án landamæra]] sögðu á þeim tíma að hefði valdið dauða 355 manns.<ref name=kjarninn/> Talið er að taugagasinu sarín hafi þar verið beitt gegn óbreyttum borgurum.<ref name=efnavopnaárásir/> Árásin vakti hörð viðbrögð, sér í lagi hjá Bandaríkjamönnum, en [[Barack Obama]] þáverandi Bandaríkjaforseti hafði áður talað um efnavopn sem „rauða línu“ sem ekki mætti stíga yfir.<ref name=kjarninn>{{Tímarit.is|5916102|Árás yfirvofandi|blað=[[Kjarninn]]|útgáfudagsetning=29. ágúst 2013|blaðsíða=4-5|höfundur=Þórunn Elísabet Bogadóttir}}</ref> Assad hafnaði því að stjórn hans hefði gert efnavopnaárásirnar en í kjölfar hótana Bandaríkjamanna féllst hann á tillögu Rússa um að stjórn hans skyldi skrifa undir [[Efnavopnasamningurinn|Efnavopnasamninginn]] frá árinu 1992 og afhenda alþjóðlegum eftirlitsmönnum öll efnavopn sín til förgunar.<ref>{{Vefheimild|titill=Assad staðfestir afhendingu efnavopna|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2013/09/12/assad_stadfestir_afhendingu_efnavopna/|útgefandi=[[mbl.is]]|dags=12. september 2013|skoðað=19. október 2022}}</ref> Þrátt fyrir að stjórn Assads hafi undirritað efnavopnasáttmálann og afhent [[Sameinuðu þjóðirnar|Sameinuðu þjóðunum]] og [[Stofnunin um bann við efnavopnum|Stofnuninni um bann við efnavopnum]] þau 1.300 tonn af efna­vopn­um sem áttu að vera til í Sýrlandi hafa áfram borist ítrekaðar tilkynningar um beitingu efnavopna í styrjöldinni. Árið 2018 var birt rannsókn eftir fréttamenn [[BBCPanorama]] og [[BBCAra­bic]] þar sem staðfest var að rúmlega hundrað efna­vopn­aárásir hefðu verið gerðar í Sýrlandi frá því í september 2013. Alls voru 164 tilkynningar um efnavopnaárásir rannsakaðar en af þeim tókst að staðfesta 106.<ref name=efnavopnaárásir>{{Vefheimild|titill=Yfir 100 efnavopnaárásir á 5 árum|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2018/10/15/yfir_100_efnavopnaarasir_a_5_arum/|útgefandi=[[mbl.is]]|dags=15. október 2018|skoðað=19. október 2022}}</ref> Árið 2019 gaf Stofnunin um bann við efnavopnum út skýrslu þar sem komist var að þeirri niðurstöðu að efnavopnaárás hefði verið gerð á borgina [[Douma]] í apríl árið áður, líklega með [[klórgas]]i. Stofnunin gat ekki staðfest hvort stjórnarherinn eða uppreisnarmenn hefðu gert árásina þar sem slík rannsókn var ekki á valdsviði rannsóknarteymisins.<ref>{{Vefheimild|titill=Efnavopnaárás á Douma staðfest|url=https://www.ruv.is/frett/efnavopnaaras-a-douma-stadfest|útgefandi=[[RÚV]]|dags=2. mars 2019|skoðað=19. október 2022|höfundur=Róbert Jóhannsson}}</ref> Skýrsla Efnavopnastofnunarinnar um árásina í Douma hefur hins vegar verið gagnrýnd eftir að uppljóstrari frá stofnuninni sem tók þátt í vettvangsrannsókninni greindi fjölmiðlum frá því að yfirmenn hjá stofnuninni hefðu hundsað upplýsingar sem bentu til annars en að efnavopnum hefði verið beitt.<ref>{{Vefheimild|titill=Efnavopnastofnun sökuð um að falsa Sýrlandsskýrslu|url=https://stundin.is/grein/10052/|útgefandi=''[[Stundin]]''|dags=23. nóvember 2019|skoðað=28. janúar 2023|höfundur=[[Gunnar Hrafn Jónsson]]}}</ref> Í janúar 2023 gaf Efnavopnastofnunin út niðurstöður rannsóknar sinnar þar sem sagt var hafið yfir vafa að stjórnarher Sýrlands hefði staðið fyrir efnavopnaárás með klórgasi í Douma árið 2018. Ásökunum Sýrlendinga og Rússa um að árásin hefði verið sviðsett var hafnað.<ref>{{Vefheimild|titill=Stjórnarher Sýrlands notaði klórgas í Douma|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2023/01/28/stjornarher_syrlands_notadi_klorgas_i_douma/|útgefandi=[[mbl.is]]|dags=2. janúar 2023|skoðað=2. febrúar 2023}}</ref> ===Aðrir stríðsglæpir=== Rannsóknarnefnd á vegum Sameinuðu þjóðanna skilaði skýrslu í september 2019 þar sem fullyrt var að herir Bandaríkjanna, Rússlands og Sýrlandsstjórnar hefðu gerst sekir um stríðsglæpi með loftárásum sínum á sýrlenskar borgir undanfarið ár. Meðal annars hefðu loftárásir bandalagshers Bandaríkjamanna verið gerðar án nauðsynlegra varúðarráðstafana og hefðu því fellt eða sært fjölda óbreyttra borgara. Sér í lagi var vísað til aðgerða bandalagshersins við að uppræta [[íslamska ríkið]] í síðasta vígi sínu í [[Hajin]] í austurhluta Sýrlands í desember 2018. Var talið að sextán óbreyttir borgarar, þar á meðal tólf börn, hefðu fallið í loftárásum bandalagshersins nærri Hajin þann 3. janúar 2019. Í sömu skýrslu voru sýrlenski stjórnarherinn og rússneskir bandamenn hans sakaðir um að hafa ráðist á sjúkrahús, skóla, markaði og ræktarland.<ref>{{Vefheimild|titill=Loftárásir Bandaríkjamanna, Rússa og Sýrlandshers taldar stríðsglæpir|url=https://www.visir.is/g/2019190919782|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|dags=11. september 2019|skoðað=20. október 2022|höfundur=Kjartan Kjartansson}}</ref> Í júlí 2020 skiluðu eftirlitsmenn Sameinuðu þjóðanna annarri skýrslu þar sem þeir sögðu Sýrlendinga, Rússa og íslamska uppreisnarmenn hafa framið „svívirðilega“ stríðsglæpi í baráttu þeirra um [[Idlibhérað]] árið áður. Greint var frá 52 árásum sem hefðu leitt til mannfalls óbreyttra borgara og borgaralegra bygginga og voru 47 þeirra raktar til stjórnarhersins.<ref>{{Vefheimild|titill=Stríðandi fylkingar í Sýrlandi sagðar sekar um stríðsglæpi|url=https://www.visir.is/g/20201989122d|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|dags=7. júlí 2020|skoðað=20. október 2022|höfundur=Kjartan Kjartansson}}</ref> ==Tilvísanir== {{reflist}} [[Flokkur:Arabíska vorið]] [[Flokkur:Borgarastríð]] [[Flokkur:Sýrlenska borgarastyrjöldin| ]] [[Flokkur:Stríð á 21. öld]] 5ahqlzlg1mzallkle4g7dv5gvilakbq 1890779 1890778 2024-12-08T12:22:10Z TKSnaevarr 53243 /* Skyndisóknin 2024 og endalok Assad-stjórnarinnar */ 1890779 wikitext text/x-wiki {{#invoke:Infobox military conflict|main |conflict=Sýrlenska borgarastyrjöldin |image= [[File: Syrian Civil War map.svg|300px]] |caption='''Myndin sýnir áætlað yfirráðasvæði stríðandi fylkinga í desember 2024.'''<br /> {{legend|#ebc0b5|[[Sýrland]]}} {{legend|#cae7c4|Sýrlenska stjórnarandstaðan & hernámssvæði Tyrkja}} {{legend|#e2d974|[[Rojava]]}} {{legend|#e6e6e6|[[Tahrir al-Sham]]<ref>(áður [[al-Nusra-fylkingin]])</ref>}} {{legend|#b4b2ae|[[Íslamska ríkið]]}} |partof=[[Arabíska vorið|arabíska vorinu]] og [[Arabíski veturinn|arabíska vetrinum]] |date=[[15. mars]] [[2011]] – <br />({{Aldur í árum, mánuðum og dögum|2011|03|15}}) |place=[[Sýrland]] |status=Yfirstandandi |territory=Í ágúst 2019: Stjórnarher Sýrlands ræður 62,08% landsvæðis Sýrlands, stjórnarandstæðingar 27,53%, uppreisnarhreyfingar (þ.á m. [[Tahrir al-Sham]]) og [[Tyrkland|Tyrkir]] 9,25%; [[Íslamska ríkið]] 1,14%. |combatants_header=Helstu stríðsaðilar |combatant1=<div style="vertical-align:sup;">{{small|{{nowrap|{{SYR}} [[Sýrland]]}}<br /> [[File:InfoboxHez.PNG|22px|border]] [[Hizbollah]]<br />{{IRN}} [[Íran]]<br />{{nowrap|{{RUS}} [[Rússland]] <small>(frá 2015)</small>}}}}<br />{{Collapsible list | titlestyle=background-color:transparent; text-align:left; | title=Stuðningsaðilar: | {{small|{{IRQ}} [[Írak]] <small>(frá 2018)</small><br />{{VEN}} [[Venesúela]]<br />{{BLR}} [[Hvíta-Rússland]]<br />{{CHN}} [[Kína]]<br />{{PRK}} [[Norður-Kórea]]<br />{{AGO}} [[Angóla]]<br />{{CUB}} [[Kúba]]<br />{{EGY}} [[Egyptaland]]}}}} |combatant2=<div style="vertical-align:sup;">{{nowrap|{{small|[[Mynd:Flag of Syria 2011, observed.svg|22px|border]] Bráðabirgðastjórn Sýrlands<br>(stjórnarandstæðingar)</div> *[[Frelsisher Sýrlands]] *[[Þjóðfrelsisfylkingin (Sýrland)|Þjóðfrelsisfylkingin]] *[[Ahrar al-Sham]] *[[Suðurfylkingin (Sýrland)|Suðurfylkingin]] <small>(2014–2018)</small>}}}} {{small|{{nowrap|{{TUR}} [[Tyrkland]] <small>(2016–)</small>}} {{Collapsible list | titlestyle=background-color:transparent; text-align:left; | title=Stuðningsaðilar: | {{nowrap|{{USA}} [[Bandaríkin]] <small>(2011–17)</small>}} | {{SAU}} [[Sádi-Arabía]] <small>(2012–2017)</small> | {{QAT}} [[Katar]] | {{UK}} [[Bretland]] | {{FRA}} [[Frakkland]] }}}} ---- {{small|{{nowrap|[[Mynd:Flag_of_the_Syrian_Salvation_Government.svg|22px|border]] [[Tahrir al-Sham]] {{Collapsible list | titlestyle=background-color:transparent; text-align:left; | title=Stuðningsaðilar: | [[Mynd:Flag of Jihad.svg|22px|border]] [[Al-Kaída]] | {{QAT}} [[Katar]] <small>(2012–2017)</small> | {{SAU}} [[Sádi-Arabía]] <small>(2012–2017)</small> | {{TUR}} [[Tyrkland]] <small>(2012–2017)</small> }}}}}} |combatant3=<div style="vertical-align:sup;">{{small|[[File:Flag of the Islamic State of Iraq and the Levant2.svg|20px]] [[Íslamska ríkið]]<br><small>(2013–)</small> {{Collapsible list | titlestyle=background-color:transparent; text-align:left; | title=Stuðningsaðilar: | [[Mynd:Flag of Jihad.svg|22px|border]] [[Al-Kaída]] <small>(2013–2014)</small> }}}} |combatant4 =<div style="vertical-align:sup;">{{small|[[File:Emblem of the Self Administration of Northern and Eastern Syria.svg|22px|border]] [[Rojava]] ({{small|2012–}})</div> *[[Lýðræðissveitir Sýrlands]] {{Collapsible list | titlestyle=background-color:transparent; text-align:left; | title=Stuðningsaðilar: | {{nowrap|{{USA}} [[Bandaríkin]]<br /> <small>(2014–)</small>}} | {{RUS}} [[Rússland]]<br /><small>(2015–2018)</small> | {{nowrap|{{FRA}} [[Frakkland]]<br /><small>(2016–)</small>}} | [[Mynd:Flag of Kurdistan Workers Party (PKK).svg|22px|border]] [[Verkalýðsflokkur Kúrda]] | [[Mynd:Flag of PUK.png|22px|border]] [[Þjóðernisbandalag Kúrdistan|PUK]]<br />{{nowrap|<small>(2013–)</small>}} | {{nowrap|[[Mynd:Flag_of_KDP.png|22px|border]] [[Lýðræðisflokkur Kúrdistan|KDP]]<br /><small>(2013–15)</small>}}}} ---- {{Collapsible list |state=collapsed |title=Alþjóðabandalag gegn íslamska ríkinu<br /><small>(2014–)</small> |1={{FRA}} [[Frakkland]] |2={{DEU}} [[Þýskaland]] |3={{JOR}} [[Jórdanía]] |4={{NLD}} [[Holland]] |5={{NOR}} [[Noregur]] |6={{ARE}} [[Sameinuðu arabísku furstadæmin]] |7={{UK}} [[Bretland]] |8={{USA}} [[Bandaríkin]] |9={{SAU}} [[Sádi-Arabía]] |10={{AUS}} [[Ástralía]]<br><small>(2015–2017)</small> |11={{BEL}} [[Belgía]]<br><small>(2014–2017)</small> |12={{BHR}} [[Barein]]<br><small>(2014–2016)</small> |13={{DNK}} [[Danmörk]]<br><small>(2014–2016)</small> |14={{MAR}} [[Marokkó]]<br><small>(2014–2016)</small> |15={{QAT}} [[Katar]]<br><small>(2014–2016)</small> |16={{CAN}} [[Kanada]]<br><small>(2014–2015)</small> }}}} |commander1={{small|{{SYR}} [[Bashar al-Assad]]<br>[[File:InfoboxHez.PNG|23px|border]] [[Hassan Nasrallah]] {{KIA}}<br>{{IRN}} [[Ali Khamenei]]<br>{{RUS}} [[Vladímír Pútín]]}} |commander2={{small|[[Mynd:Flag of Syria 2011, observed.svg|22px|border]] [[Bashar al-Zoubi]]<br>[[Mynd:Flag of Syria 2011, observed.svg|22px|border]] [[Jamal Maarouf]]<br />{{TUR}} [[Recep Tayyip Erdoğan]]<br>{{TUR}} [[Zekai Aksakallı]] ({{small|2016–2017}})<br>{{TUR}} [[İsmail Metin Temel]]<br>({{small|2017–2018}}) ---- [[Mynd:Flag of Ahrar ash-Sham.svg|22px|border]] [[Abu Yahia al-Hamawi]]<br>[[Mynd:Flag of the Islamic Front (Syria) (Black).svg|22px|border]] Ahmed Issa al-Sheikh<br><small>(2012–2015)</small> ---- [[Abu Mohammad al-Julani]]<br>[[Abu Jaber Shaykh]]<br>[[Mynd:Flag of Jihad.svg|22px|border]] [[Abu Humam al-Shami]]}} |commander3={{small|[[File:Flag of the Islamic State of Iraq and the Levant2.svg|20px]] [[Abu Bakr al-Baghdadi]] {{KIA}}<br>[[File:Flag of the Islamic State of Iraq and the Levant2.svg|20px]] [[Abu Fatima al-Jaheishi]]}} |commander4={{small|[[File:Emblem of the Self Administration of Northern and Eastern Syria.svg|22px|border]] [[Riad Darar]]<br>[[File:Emblem of the Self Administration of Northern and Eastern Syria.svg|22px|border]] Amina Omar<br>[[File:Emblem of the Self Administration of Northern and Eastern Syria.svg|22px|border]] [[Salih Muslim Muhammad|Salih Muhammad]]<br>[[File:PYD logo.svg|22px|border]] Shahoz Hasan<br>[[File:PYD logo.svg|22px|border]] [[Asya Abdullah]]<br>[[File:People's Protection Units Flag.svg|22px|border]] Sipan Hemo ---- {{USA}} [[Stephen J. Townsend]]}} |strength1={{small|Sýrlenski stjórnarherinn: 142.000 <small>(2019)</small><br />Sýrlenska leynuþjónustan: 8.000<br /> Sjálfboðaliðasveitir: 80.000<br /> Liwa Fatemiyoun: 10.000 – 20.000{{nowrap|<small>(2018)</small>}}<br /> Ba'ath-sveitirnar: 7.000<br /> Hizbollah: 6.000–8.000<br /> Liwa Al-Quds: 4.000–8.000<br /> Rússland: 4.000 hermenn & 1.000 málaliðar<br /> Iran: 3.000–5.000<br /> Aðrir bandamenn: 20.000+}} |strength2={{small|'''Frelsisher Sýrlands:'''<br>20.000–32.000 <small>(2013)</small><br />'''Íslamska fylkingin:'''<br>40.000–70.000 <small>(2014)</small><br /> '''Aðrir hópar:'''<br>12.500 <small>(2015)</small><br />'''Tyrkneski herinn:'''<br>4.000–8.000}} ---- {{small|'''Ahrar al-Sham:'''<br>18.000–20.000+ <small>(mars 2017)</small>}} ---- {{small|'''Tahrir al-Sham:'''<br>20.000-30.000 <small>(samkvæmt Bandaríkjamönnum, árið 2018)</small>}} |strength3= {{small|~3.000 {{nowrap|<small>(samkvæmt Rússum, árið 2018)</small>}}}} |strength4={{small| * SDF: 60.000–75.000 {{small|(2017)}} * YPG & YPJ: 20.000–30.000 {{small|(2017)}} * Sýrlenska hernaðarráðið (MFS): 1,000 {{small|(2017 est.)}} * Al-Sanadid: 2,000–4,000 {{small|(2017 est.)}} * Hernaðarráð SDF: 10.000+}} |casualties1={{small|{{SYR}} '''Sýrland:'''<br /> 65.187–100.187 hermenn drepnir<br /> 50.484–64.484 málaliðar drepnir<br />4.700 hermenn/málaliðar & 2.000 stuðningsmenn handteknir<br /> [[File:InfoboxHez.PNG|23px|border]] '''Hizbollah:'''<br />1.677–2.000 drepnir<br /> {{RUS}} '''Rússland:'''<br />116 hermenn & 186–280 málaliðar drepnir<br> '''Aðrir erlendir bandamenn:'''<br />8.109 drepnir <small>(2.300–3.500+ íranskir)</small>}} |casualties2= {{small|[[Mynd:Flag of Syria 2011, observed.svg|22px|border]] 132.824–173.824<br>drepnir ---- {{TUR}} '''Tyrkland:'''<br />169 hermenn drepnir}} |casualties3= {{small|28.532+ drepnir}} |casualties4= {{small|[[File:Flag of Syrian Democratic Forces.svg|22px|border]] '''SDF:'''<br />11.600–12.586+ drepnir ---- [[File:Seal of Combined Joint Task Force – Operation Inherent Resolve.svg|22px|border]] '''Alþjóðahersveitir:'''<br />11 drepnir}} |casualties5= '''Alls drepnir: 371.222–570.000''' (samkvæmt [[Sýrlenska mannréttindavaktin|Sýrlensku mannréttindavaktinni]]) ---- Um '''≥7.600.000''' hraktir á vergang & '''≥5.116,097''' á flótta (júlí 2015/2017)<ref>{{cite web|url=http://data.unhcr.org/syrianrefugees/regional.php|title=UNHCR Syria Regional Refugee Response|author=[[Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna]] (UNHCR)|access-date=2019-09-23|archive-date=2018-02-19|archive-url=https://web.archive.org/web/20180219072255/http://www.data.unhcr.org/syrianrefugees/regional.php|url-status=dead}}</ref></div></big> }} '''Sýrlenska borgarastyrjöldin''' (arabíska: الحرب الأهلية السورية) nefnist það stríð sem nú er háð í [[Sýrland|Sýrlandi]]. Upphafið má rekja til óeirða vorið 2011 í kjölfar mótmæla víða um Mið-Austurlönd sem einu nafni nefnist [[arabíska vorið]]. Mótmælin beindust að ríkisstjórn [[Bashar al-Assad]] sem reyndi að bæla þau niður en aukinni hörku fylgdi síðar vopnuð átök. [[Frelsisher Sýrlands]] var fyrstur til að taka upp vopn gegn [[Sýrlenski herinn|stjórnarhernum]] árið 2011, síðar bættist við Íslamska framlínusveitin 2013. [[Hizbollah]] gekk til liðs við stjórnarherinn 2013. [[Íslamska ríkið]] réðst svo inn í landið frá Írak 2014 og náði stjórn yfir stórum hluta landsins. Yfir 350.000 manns hafa látist í stríðinu (í upphafi árs 2018) og fjórðungur þeirra börn.<ref>[https://www.mbl.is/frettir/erlent/2018/03/15/fjordungur_fallinna_eru_born/ Fjórðung­ur fall­inna eru börn] Mbl.is, skoðað 15. mars, 2018</ref> ==Saga== Rekja má upphaf sýrlensku borgarastyrjaldarinnar til fjöldamótmæla [[Arabíska vorið|arabíska vorsins]], sem náðu til Sýrlands árið 2011. Sýrlendingar kröfðust aukins lýðræðis af einræðisstjórn [[Bashar al-Assad|Bashars al-Assad]] og fóru meðal annars fram á að stjórnin aflétti neyðarlögum sem höfðu verið í gildi frá árinu 1963 og heimiluðu stjórninni að handtaka fólk án ákæru, hnekkja á stjórnarskrá og hegningarlögum, beita fyrirbyggjandi handtökum og ritskoða fjölmiðla.<ref>{{Vefheimild|titill=Hvernig var lífið í Sýrlandi fyrir stríð?|höfundur=Ólöf Ragnarsdóttir|url=https://www.ruv.is/frett/hvernig-var-lifid-i-syrlandi-fyrir-strid|útgefandi=RÚV|ár=2019|mánuður=31. ágúst|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=23. september}}</ref> Ríkisstjórnin brást við af hörku og viðbrögð hennar leiddu til þess að mótmælin breiddust víða út um landið. Í mars árið 2011 krotuðu táningsstrákar slagorð arabíska vorsins á lögreglustöð í bænum [[Daraa]] en voru í kjölfarið handteknir og pyntaðir. Þegar aðstandendur drengjanna mótmæltu aðgerðum lögreglunnar var herinn kallaður til að kveða niður mótmælin og nokkrir mótmælendanna létust.<ref name=vísindavefurinn>{{Vísindavefurinn|73220|Hverjir eru raunverulega vondu kallarnir í Sýrlandi og um hvað snúast átökin þar?|höfundur=Magnús Þorkell Bernharðsson|dags=27. mars 2017|skoðað=24. mars 2024}}</ref> Á næstu vikum og mánuðum var stjórn Assads mótmælt í [[Aleppó]], [[al-Hasakah]], [[Daraa]], [[Deir ez-Zor]], [[Hama]], og í höfuðborginni [[Damaskus]]. Þann 18. apríl komu um 100.000 mótmælendur saman á aðaltorginu í borginni [[Homs]] til að krefjast afsagnar Assads.<ref name=skýringrúv>{{Vefheimild|titill=Skýring: Þróun stríðsins í Sýrlandi|höfundur=Guðmundur Björn Þorbjörnsson|url=https://www.ruv.is/frett/skyring-throun-stridsins-i-syrlandi|útgefandi=RÚV|ár=2015|mánuður=3. nóvember|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=23. september}}</ref> Assad sakaði mótmælendurna meðal annars um að vera stýrt af öfgafullum [[jihad]]istum og lét um leið sleppa fjölda raunverulegra öfgamanna úr fangelsi, hugsanlega í því skyni að „sanna“ ásakanir sínar og réttlæta þar með harkalegar aðgerðir gegn mótmælendunum.<ref name=globalis>{{Vefheimild|titill=Sýrland|url=https://www.globalis.is/Atoek/Syrland|útgefandi=Globalis|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=23. september}}</ref> Átökin stigmögnuðust og urðu brátt að vopnaðri baráttu milli stjórnvalda og mótmælenda. Árið 2011 stofnaði hluti stjórnarandstöðunnar [[Sýrlenska þjóðarráðið]] (SNC) og fór fram á að Assad segði af sér og að Sýrland yrði lýðræðisríki. Þjóðarráðið stofnaði [[Frelsisher Sýrlands]] til að grípa til vopna gegn ríkisstjórninni.<ref name=vísindavefurinn/> Kaflaskil urðu í átökunum þann 31. júlí þegar stjórnarher Assads réðst á mótmælendur í Hama, Deir ez-Zor, Abu Kalam og Herak og drap að minnsta kosti 136 óbreytta borgara.<ref name=skýringrúv/> Í desember 2011 tókst Frelsisher Sýrlands að hertaka stóra hluta borgarinnar Homs. Í febrúar næsta ár létust um 500 óbreyttir borgarar í Homs þegar stjórnarherinn gerði sprengjuárásir á borgina. Stjórnarherinn endurheimti borgina [[Idlib]] eftir harða viðureign við uppreisnarmenn næsta mars. Uppreisnarhreyfingar fóru að spretta upp um allt landið á næsta árinu og átökin fóru, auk óánægju með stjórn Assads, að einkennast af trúar- og þjóðernisdeilum meðal Sýrlendinga. Margir [[alavítar]] og aðrir [[Sjía|sjítar]] studdu forsetann en [[súnní]]tar voru honum margir afar andsnúnir.<ref name=skýringrúv/> Vegna stríðsátakanna varð til frjósamur jarðvegur fyrir íslamskar öfgahreyfingar í Sýrlandi sem berjast bæði gegn ríkisstjórninni og gegn veraldlegum uppreisnarhreyfingum. Árið 2014 lagði hryðjuverkahópurinn [[íslamska ríkið]] undir sig mikinn hluta af austurhluta Sýrlands og lýsti yfir stofnun kalífadæmis þar og í vesturhluta Írak. Yfirráðasvæði íslamska ríkisins í Írak og Sýrlandi varð mest árið 2015 en fór síðan smátt saman þverrandi vegna alþjóðlegrar gagnárásar sem Bandaríkin leiddu til að ráða niðurlögum hryðjuverkahópsins.<ref>{{Vefheimild|titill=Kalífatið er fallið í Írak og Sýrlandi – liðsmenn Daesh á vergangi|url=http://vardberg.is/frettir/kalifatid-er-fallid-i-irak-og-syrlandi-lidsmenn-daesh-a-vergangi/|útgefandi=[[Varðberg]]|ár=2017|mánuður=24. október|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=22. september}}</ref> Í október árið 2017 tókst [[Lýðræðissveitir Sýrlands|Lýðræðissveitum Sýrlands]] (SDF) að frelsa borgina [[Al-Raqqah]], sem íslamska ríkið hafði skilgreint til höfuðborg sína, undan yfirráðum hryðjuverkahópsins eftir um árslanga orrustu.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.ruv.is/frett/orrustan-um-raqqa-hafin|titill=SDF hefur náð allri borginni Raqa|útgefandi=RÚV|ár=2017|mánuður=17. október|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=8. október|höfundur=Kristján Róbert Kristjánsson}}</ref> Í mars árið 2019 lýstu Lýðræðissveitirnar því yfir að íslamska ríkið hefði í reynd verið sigrað eftir að síðasta vígi þeirra í bænum [[Baghuz]] var frelsað.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.theguardian.com/world/2019/mar/23/isis-defeated-us-backed-syrian-democratic-forces-announce |útgefandi=''[[The Guardian]]''|mánuður=23. mars|ár=2019 |titill=Islamic State Isis defeated, US-backed Syrian Democratic Forces announce |mánuðurskoðað=8. október|árskoðað=2019 |safnslóð=https://web.archive.org/web/20190324080832/https://www.theguardian.com/world/2019/mar/23/isis-defeated-us-backed-syrian-democratic-forces-announce |safnmánuður=24. mars|safnár=2019 |tungumál=enska}}</ref> [[Abu Bakr al-Baghdadi]], leiðtogi íslamska ríkisins, var drepinn þegar hann sprengdi sjálfan sig í loft upp til að forðast handtöku þegar sérsveit Bandaríkjahers réðst á fylgsni hans í Sýrlandi þann 27. október 2019.<ref>{{Vefheimild|titill=Leiðtogi Rík­is íslams sprengdi sig í loft upp|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2019/10/27/leidtogi_rikis_islams_sprengdi_sig_i_loft_upp/|útgefandi=mbl.is|mánuður=27. október|ár=2019|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=27. október|höfundur=}}</ref> ===Alþjóðleg inngrip í styrjöldina=== [[Mynd:Syrian civil war gallery.jpg|thumb|left|Götubardagar í sýrlensku borgarastyrjöldinni.]] Meðal þjóða sem hafa veitt stjórnarher Assads herstuðning í styrjöldinni má nefna [[Rússland]] og [[Íran]], auk þess sem sjíaíslömsku samtökin [[Hizbollah]] frá [[Líbanon]] hafa veitt þeim aðstoð.<ref>{{Vefheimild|titill=Sýrland er í raun ekki lengur til|höfundur=Þórunn Elísabet Bogadóttir|url=https://kjarninn.is/skyring/2017-01-21-syrland-er-i-raun-ekki-lengur-til/|útgefandi=''[[Kjarninn]]''|ár=2017|mánuður=21. janúar|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=22. september}}</ref> Rússar hófu beina þátttöku í styrjöldinni í september árið 2015 með loftárásum bæði á íslamska ríkið og á uppreisnarhópa sem nutu stuðnings alþjóðabandalags Bandaríkjanna.<ref>{{Vefheimild|titill=Hvað eru Rúss­ar að gera í Sýr­landi?|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2015/09/30/hvad_eru_russar_ad_gera_i_syrlandi/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2017|mánuður=30. september|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=22. september}}</ref> Rússar sendu jafnframt [[Wagner-hópurinn|Wagner-hópinn]], málaliðahóp sem er fjármagnaður og óopinberlega rekinn af rússneskum stjórnvöldum, til að berjast í Sýrlandi árið 2015.<ref name=trójuhestur>{{Vefheimild|titill=Trójuhestur Rússa?|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2022/02/28/trojuhestur_russa/|útgefandi=[[mbl.is]]|dags=28. febrúar 2022|skoðað=2. október 2022}}</ref> Inngrip Rússa í styrjöldina hefur styrkt stöðu Assads verulega og stuðlað að því að sýrlenski stjórnarherinn hefur frá árinu 2015 smám saman endurheimt mikinn hluta þess landsvæðis sem glataðist til uppreisnarmanna í byrjun stríðsins.<ref>{{Vefheimild|höfundur=Sunna Ósk Loga­dótt­ir|titill=Rúss­ar leiddu Assad í átt að sigri|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2018/03/18/russar_leiddu_assad_i_att_ad_sigri/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2018|mánuður=18. mars|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=22. september}}</ref> [[Tyrkland|Tyrkir]] hafa jafnframt gripið inn í styrjöldina í norðurhluta landsins, einkum í því skyni að koma í veg fyrir að [[Kúrdar|kúrdískir]] stjórnmálahópar sem tyrknesk stjórnvöld flokka sem hryðjuverkahópa nái þar fótfestu.<ref>{{Vefheimild|titill=Tyrkir senda í fyrsta sinn landher inn í Sýrland gegn Daesh og Kúrdum|url=http://vardberg.is/frettir/tyrkir-senda-i-fyrsta-sinn-landher-inn-i-syrland-gegn-daesh-og-kurdum/|útgefandi=[[Varðberg]]|ár=2016|mánuður=26. ágúst|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=22. september}}</ref> Kúrdískar skærusveitir sem hafa barist hvað mest gegn íslamska ríkinu í Sýrlandi hafa komið sér upp sjálfsstjórnarhéraðinu [[Rojava]] í norðurhluta Sýrlands, þar sem marga Kúrda dreymir um að hægt verði að stofna sjálfstætt ríki [[Kúrdistan]] í fyllingu tímans. Í janúar árið 2018 [[Ólífugreinaraðgerðin|gerði tyrkneski herinn innrás]] í norðvesturhluta Sýrlands til að ná héraðinu [[Afrin]] úr höndum [[Varnarsveitir Kúrda|Varnarsveita Kúrda]] (YPG).<ref>{{Vefheimild|titill=Tyrk­ir hafa um­kringt Afr­in|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2018/03/13/tyrkir_hafa_umkringt_afrin/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2018|mánuður=13. mars|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=22. september}}</ref> Tyrkir líta á Varnarsveitirnar sem undirdeild [[Verkalýðsflokkur Kúrda|Verkalýðsflokks Kúrda]], sem er skilgreindur sem hryðjuverkahópur af tyrkneskum stjórnvöldum. Þann 19. desember árið 2018 lýsti [[Donald Trump]] Bandaríkjaforseti því yfir í Twitter-færslu að [[Bandaríkin]] hygðust draga herlið sín frá Sýrlandi. Ástæðuna sagði hann vera að [[Íslamska ríkið]] hefði verið sigrað og þar með væru ekki frekari forsendur fyrir þátttöku Bandaríkjamanna í styrjöldinni.<ref>{{Vefheimild|titill=Telja ótíma­bært að yf­ir­gefa Sýr­land|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2018/12/20/obamaleg_mistok_ad_yfirgefa_syrland/|útgefandi=mbl.is|ár=2019|mánuður=20. desember|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=29. september}}</ref> Í október 2019 tilkynnti Trump jafnframt að Bandaríkjaher myndi ekki skipta sér með beinum hætti að fyrirhugaðri innrás Tyrkja á yfirráðasvæði Kúrda í Norður-Sýrlandi.<ref>{{Vefheimild|titill=Kúvending eftir símtal Trump og Erdogan í gær|url=https://www.visir.is/g/2019191009048/kuvending-eftir-simtal-trump-og-erdogan-i-gaer|útgefandi=''Vísir''|ár=2019|mánuður=7. október|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=7. október|höfundur=Kjartan Kjartansson}}</ref> Tyrkir hófu í kjölfarið nýja innrás á Rojava þann 10. október undir aðgerðarheitinu „[[friðarvorið]]“. Yfirlýstur tilgangur innrásarinnar var að „hreinsa upp“ hryðjuverkamenn á svæðinu og búa til öruggt svæði fyrir flóttamenn á landamærum Sýrlands og Tyrklands.<ref>{{Vefheimild|titill=Ætla að „hreinsa upp“ hryðju­verka­menn|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2019/10/07/aetla_ad_hreinsa_upp_hrydjuverkamenn/|útgefandi=mbl.is|ár=2019|mánuður=7. október|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=15. október}}</ref> Vopnahlé í [[Idlib]]héraði sem Tyrkir og Rússar höfðu milligöngu um gekk í gildi í mars árið 2020.<ref>{{Vefheimild|titill=Vopnahlé tekið gildi í Idlib|url=https://www.visir.is/g/202013596d/vopnahle-tekid-gildi-i-idlib|útgefandi=[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]|dags= 6. mars 2020 |skoðað=6. desember 2024|höfundur=Samúel Karl Ólason}}</ref> Vopnahléð dró mjög úr virkum átökum í Sýrlandi og víglínur stóðu að mestu óbreyttar næstu árin.<ref name=aleppo24>{{Vefheimild|titill=Uppreisnarsveitir fikra sig sunnar og safna liðsstyrk|höfundur=Hugrún Hannesdóttir Diego|url=https://www.ruv.is/frettir/erlent/2024-12-04-uppreisnarsveitir-fikra-sig-sunnar-og-safna-lidsstyrk-430146|útgefandi=[[RÚV]]|dags=4. desember 2024 |skoðað=6. desember 2024}}</ref> ===Skyndisóknin 2024 og endalok Assad-stjórnarinnar=== Átök í borgarastyrjöldinni stigmögnuðust að nýju í lok nóvember árið 2024 þegar uppreisnarmenn gerðu óvænt skyndiáhlaup á borgina [[Aleppó]]. Íslamistahópurinn [[Hayat Tahrir al-Sham]], áður al-Nusra, náði borginni á sitt vald og sóttu suður að borginni [[Hama]].<ref name=aleppo24/> Þann 5. desember höfðu uppreisnarmennirnir einnig lagt undir sig Hama og neytt stjórnarher Assads til að hörfa til [[Homs]].<ref>{{Vefheimild|titill=Önnur borg í höndum upp­reisnar­manna |höfundur=Samúel Karl Ólason|url=https://www.visir.is/g/20242660242d/onnur-borg-i-hondum-upp-reisnar-manna|útgefandi=[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]|dags=5. desember 2024|skoðað=6. desember 2024}}</ref> Þann 7. desember voru uppreisnarmenn komnir að höfuðborginni [[Damaskus]] og voru farnir að leggja undir sig úthverfi borgarinnar.<ref>{{Vefheimild|titill= Víga­menn leggja undir sig út­hverfi höfuð­borgarinnar|höfundur=Tómas Arnar Þorláksson|url=https://www.visir.is/g/20242661142d/viga-menn-leggja-undir-sig-ut-hverfi-hofud-borgarinnar|útgefandi=[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]|dags= 7. desember 2024|skoðað= 7. desember 2024}}</ref> Daginn eftir var höfuðborgin fallin í hendur uppreisnarmannanna og tilkynnt var að [[Bashar al-Assad]] forseti væri flúinn úr landi. [[Mohammed Ghazi Jalali]], forsætisráðherra Sýrlands, sagðist reiðubúinn til að rétta stjórnarandstöðunni hjálparhönd og færa völd sín í hendur bráðabirgðastjórnar.<ref>{{Vefheimild|titill= Skyndi­sókn batt enda á 24 ára valda­tíð Bashar Assad í Sýr­landi|höfundur=Eiður Þór Árnason|url=https://www.visir.is/g/20242661167d/skyndi-a-ras-i-syr-landi-batt-enda-a-24-ara-valda-tid-bashar-assad|útgefandi=[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]|dags= 8. desember 2024 |skoðað= 8. desember 2024}}</ref> ==Mannfall og flóttamannastraumur frá Sýrlandi== {{sjá einnig|Evrópski flóttamannavandinn}} Árið 2018 höfðu um 360.000 manns látið lífið vegna stríðsins í Sýrlandi og um 200.000 til viðbótar voru horfin.<ref>{{Vefheimild|höfundur=Anna Lilja Þóris­dótt­ir|titill=Börn­in í Sýr­landi ekki gleymd|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2019/03/15/bornin_i_syrlandi_ekki_gleymd/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2018|mánuður=15. mars|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=22. september}}</ref> Um 1,5 milljón manna flúði frá Sýrlandi, einkum til [[Íran]]s og [[Pakistan]], á fyrstu tveimur árum styrjaldarinnar.<ref>{{Vefheimild|titill=1,5 milljón flóttamenn frá Sýrlandi|url=https://www.ruv.is/frett/15-milljon-flottamenn-fra-syrlandi|útgefandi=[[RÚV]]|ár=2013|mánuður=20. júní|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=22. september}}</ref> Árið 2015 var talið að um 9,5 milljónir manna, af um 22 milljóna íbúafjölda Sýrlands, hefðu hrakist frá heimilum sínum vegna stríðsins. Af flóttamönnunum höfðu þá um fimm milljónir yfirgefið Sýrland og leitað hælis erlendis, en um 4,5 milljónir voru á flótta innan landamæra Sýrlands.<ref>{{Vefheimild|titill=Hjá þeim sem eru áfram í Sýrlandi þá er daglegt líf „martröð“|url=https://kjarninn.is/frettir/hja-theim-sem-eru-afram-i-syrlandi-tha-er-daglegt-lif-martrod/|útgefandi=''[[Kjarninn]]''|ár=2013|mánuður=15. september|árskoðað=2015|mánuðurskoðað=22. september}}</ref> Árið 2015 höfðu um 632.000 Sýrlendingar flúið yfir landamærin til [[Jórdanía|Jórdaníu]] vegna stríðsins.<ref>{{Vefheimild|titill=Þúsundir flóttamanna í einskismannslandi|url=https://www.ruv.is/frett/thusundir-flottamanna-i-einskismannslandi|útgefandi=[[RÚV]]|ár=2015|mánuður=23. september|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=22. september}}</ref> Í lok ársins 2017 voru um 80.000 Sýrlendingar búsettir í [[Zaatari]]-flóttamannabúðunum við landamæri Jórdaníu, sem eru næststærstu flóttamannabúðir í heimi og fjórða stærsta borg Jórdaníu.<ref>{{Vefheimild|titill=Konur og stúlkur á flótta frá Sýrlandi búa við grimman veruleika - Neyðarsöfnun hafin|url=https://kjarninn.is/frettir/2017-11-08-konur-og-stulkur-flotta-fra-syrlandi-bua-vid-grimman-veruleika-neydarsofnun-hafin/|útgefandi=''[[Kjarninn]]''|ár=2017|mánuður=8. nóvember|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=22. september}}</ref> ==Stríðsglæpir== ===Beitingar efnavopna=== [[Mynd:Ghouta massacre1.JPG|thumb|right|Fórnarlömb efnavopnaárásar á Ghouta í ágúst 2013.]] Stjórnarher Assads hefur ítrekað legið undir ásökunum um að beita [[Klasasprengja|klasasprengjum]] og [[efnavopn]]um á móti óbreyttum borgurum. Fyrir styrjöldina hafði stjórn Assads átt eitt stærsta safn efnavopna í heimi, meðal annars af [[sinnepsgas]]i og [[sarín]]i.<ref name=globalis/> Fyrsta slíka árásin sem vakti verulega athygli á alþjóðavísu var árás á borgina [[Ghouta]] í ágúst 2013 sem [[Læknar án landamæra]] sögðu á þeim tíma að hefði valdið dauða 355 manns.<ref name=kjarninn/> Talið er að taugagasinu sarín hafi þar verið beitt gegn óbreyttum borgurum.<ref name=efnavopnaárásir/> Árásin vakti hörð viðbrögð, sér í lagi hjá Bandaríkjamönnum, en [[Barack Obama]] þáverandi Bandaríkjaforseti hafði áður talað um efnavopn sem „rauða línu“ sem ekki mætti stíga yfir.<ref name=kjarninn>{{Tímarit.is|5916102|Árás yfirvofandi|blað=[[Kjarninn]]|útgáfudagsetning=29. ágúst 2013|blaðsíða=4-5|höfundur=Þórunn Elísabet Bogadóttir}}</ref> Assad hafnaði því að stjórn hans hefði gert efnavopnaárásirnar en í kjölfar hótana Bandaríkjamanna féllst hann á tillögu Rússa um að stjórn hans skyldi skrifa undir [[Efnavopnasamningurinn|Efnavopnasamninginn]] frá árinu 1992 og afhenda alþjóðlegum eftirlitsmönnum öll efnavopn sín til förgunar.<ref>{{Vefheimild|titill=Assad staðfestir afhendingu efnavopna|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2013/09/12/assad_stadfestir_afhendingu_efnavopna/|útgefandi=[[mbl.is]]|dags=12. september 2013|skoðað=19. október 2022}}</ref> Þrátt fyrir að stjórn Assads hafi undirritað efnavopnasáttmálann og afhent [[Sameinuðu þjóðirnar|Sameinuðu þjóðunum]] og [[Stofnunin um bann við efnavopnum|Stofnuninni um bann við efnavopnum]] þau 1.300 tonn af efna­vopn­um sem áttu að vera til í Sýrlandi hafa áfram borist ítrekaðar tilkynningar um beitingu efnavopna í styrjöldinni. Árið 2018 var birt rannsókn eftir fréttamenn [[BBCPanorama]] og [[BBCAra­bic]] þar sem staðfest var að rúmlega hundrað efna­vopn­aárásir hefðu verið gerðar í Sýrlandi frá því í september 2013. Alls voru 164 tilkynningar um efnavopnaárásir rannsakaðar en af þeim tókst að staðfesta 106.<ref name=efnavopnaárásir>{{Vefheimild|titill=Yfir 100 efnavopnaárásir á 5 árum|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2018/10/15/yfir_100_efnavopnaarasir_a_5_arum/|útgefandi=[[mbl.is]]|dags=15. október 2018|skoðað=19. október 2022}}</ref> Árið 2019 gaf Stofnunin um bann við efnavopnum út skýrslu þar sem komist var að þeirri niðurstöðu að efnavopnaárás hefði verið gerð á borgina [[Douma]] í apríl árið áður, líklega með [[klórgas]]i. Stofnunin gat ekki staðfest hvort stjórnarherinn eða uppreisnarmenn hefðu gert árásina þar sem slík rannsókn var ekki á valdsviði rannsóknarteymisins.<ref>{{Vefheimild|titill=Efnavopnaárás á Douma staðfest|url=https://www.ruv.is/frett/efnavopnaaras-a-douma-stadfest|útgefandi=[[RÚV]]|dags=2. mars 2019|skoðað=19. október 2022|höfundur=Róbert Jóhannsson}}</ref> Skýrsla Efnavopnastofnunarinnar um árásina í Douma hefur hins vegar verið gagnrýnd eftir að uppljóstrari frá stofnuninni sem tók þátt í vettvangsrannsókninni greindi fjölmiðlum frá því að yfirmenn hjá stofnuninni hefðu hundsað upplýsingar sem bentu til annars en að efnavopnum hefði verið beitt.<ref>{{Vefheimild|titill=Efnavopnastofnun sökuð um að falsa Sýrlandsskýrslu|url=https://stundin.is/grein/10052/|útgefandi=''[[Stundin]]''|dags=23. nóvember 2019|skoðað=28. janúar 2023|höfundur=[[Gunnar Hrafn Jónsson]]}}</ref> Í janúar 2023 gaf Efnavopnastofnunin út niðurstöður rannsóknar sinnar þar sem sagt var hafið yfir vafa að stjórnarher Sýrlands hefði staðið fyrir efnavopnaárás með klórgasi í Douma árið 2018. Ásökunum Sýrlendinga og Rússa um að árásin hefði verið sviðsett var hafnað.<ref>{{Vefheimild|titill=Stjórnarher Sýrlands notaði klórgas í Douma|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2023/01/28/stjornarher_syrlands_notadi_klorgas_i_douma/|útgefandi=[[mbl.is]]|dags=2. janúar 2023|skoðað=2. febrúar 2023}}</ref> ===Aðrir stríðsglæpir=== Rannsóknarnefnd á vegum Sameinuðu þjóðanna skilaði skýrslu í september 2019 þar sem fullyrt var að herir Bandaríkjanna, Rússlands og Sýrlandsstjórnar hefðu gerst sekir um stríðsglæpi með loftárásum sínum á sýrlenskar borgir undanfarið ár. Meðal annars hefðu loftárásir bandalagshers Bandaríkjamanna verið gerðar án nauðsynlegra varúðarráðstafana og hefðu því fellt eða sært fjölda óbreyttra borgara. Sér í lagi var vísað til aðgerða bandalagshersins við að uppræta [[íslamska ríkið]] í síðasta vígi sínu í [[Hajin]] í austurhluta Sýrlands í desember 2018. Var talið að sextán óbreyttir borgarar, þar á meðal tólf börn, hefðu fallið í loftárásum bandalagshersins nærri Hajin þann 3. janúar 2019. Í sömu skýrslu voru sýrlenski stjórnarherinn og rússneskir bandamenn hans sakaðir um að hafa ráðist á sjúkrahús, skóla, markaði og ræktarland.<ref>{{Vefheimild|titill=Loftárásir Bandaríkjamanna, Rússa og Sýrlandshers taldar stríðsglæpir|url=https://www.visir.is/g/2019190919782|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|dags=11. september 2019|skoðað=20. október 2022|höfundur=Kjartan Kjartansson}}</ref> Í júlí 2020 skiluðu eftirlitsmenn Sameinuðu þjóðanna annarri skýrslu þar sem þeir sögðu Sýrlendinga, Rússa og íslamska uppreisnarmenn hafa framið „svívirðilega“ stríðsglæpi í baráttu þeirra um [[Idlibhérað]] árið áður. Greint var frá 52 árásum sem hefðu leitt til mannfalls óbreyttra borgara og borgaralegra bygginga og voru 47 þeirra raktar til stjórnarhersins.<ref>{{Vefheimild|titill=Stríðandi fylkingar í Sýrlandi sagðar sekar um stríðsglæpi|url=https://www.visir.is/g/20201989122d|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|dags=7. júlí 2020|skoðað=20. október 2022|höfundur=Kjartan Kjartansson}}</ref> ==Tilvísanir== {{reflist}} [[Flokkur:Arabíska vorið]] [[Flokkur:Borgarastríð]] [[Flokkur:Sýrlenska borgarastyrjöldin| ]] [[Flokkur:Stríð á 21. öld]] qvw0h1szdr2mcsp1642md6avvupistl 1890785 1890779 2024-12-08T13:11:08Z Berserkur 10188 1890785 wikitext text/x-wiki {{#invoke:Infobox military conflict|main |conflict=Sýrlenska borgarastyrjöldin |image= [[File: Syrian Civil War map.svg|300px]] |caption='''Myndin sýnir áætlað yfirráðasvæði stríðandi fylkinga í desember 2024.'''<br /> {{legend|#ebc0b5|[[Sýrland]]}} {{legend|#cae7c4|Sýrlenska stjórnarandstaðan & hernámssvæði Tyrkja}} {{legend|#e2d974|[[Rojava]]}} {{legend|#e6e6e6|[[Tahrir al-Sham]]<ref>(áður [[al-Nusra-fylkingin]])</ref>}} {{legend|#b4b2ae|[[Íslamska ríkið]]}} |partof=[[Arabíska vorið|arabíska vorinu]] og [[Arabíski veturinn|arabíska vetrinum]] |date=[[15. mars]] [[2011]] – <br />({{Aldur í árum, mánuðum og dögum|2011|03|15}}) |place=[[Sýrland]] |status=Yfirstandandi |territory=Í ágúst 2019: Stjórnarher Sýrlands ræður 62,08% landsvæðis Sýrlands, stjórnarandstæðingar 27,53%, uppreisnarhreyfingar (þ.á m. [[Tahrir al-Sham]]) og [[Tyrkland|Tyrkir]] 9,25%; [[Íslamska ríkið]] 1,14%. |combatants_header=Helstu stríðsaðilar |combatant1=<div style="vertical-align:sup;">{{small|{{nowrap|{{SYR}} [[Sýrland]]}}<br /> [[File:InfoboxHez.PNG|22px|border]] [[Hizbollah]]<br />{{IRN}} [[Íran]]<br />{{nowrap|{{RUS}} [[Rússland]] <small>(frá 2015)</small>}}}}<br />{{Collapsible list | titlestyle=background-color:transparent; text-align:left; | title=Stuðningsaðilar: | {{small|{{IRQ}} [[Írak]] <small>(frá 2018)</small><br />{{VEN}} [[Venesúela]]<br />{{BLR}} [[Hvíta-Rússland]]<br />{{CHN}} [[Kína]]<br />{{PRK}} [[Norður-Kórea]]<br />{{AGO}} [[Angóla]]<br />{{CUB}} [[Kúba]]<br />{{EGY}} [[Egyptaland]]}}}} |combatant2=<div style="vertical-align:sup;">{{nowrap|{{small|[[Mynd:Flag of Syria 2011, observed.svg|22px|border]] Bráðabirgðastjórn Sýrlands<br>(stjórnarandstæðingar)</div> *[[Frelsisher Sýrlands]] *[[Þjóðfrelsisfylkingin (Sýrland)|Þjóðfrelsisfylkingin]] *[[Ahrar al-Sham]] *[[Suðurfylkingin (Sýrland)|Suðurfylkingin]] <small>(2014–2018)</small>}}}} {{small|{{nowrap|{{TUR}} [[Tyrkland]] <small>(2016–)</small>}} {{Collapsible list | titlestyle=background-color:transparent; text-align:left; | title=Stuðningsaðilar: | {{nowrap|{{USA}} [[Bandaríkin]] <small>(2011–17)</small>}} | {{SAU}} [[Sádi-Arabía]] <small>(2012–2017)</small> | {{QAT}} [[Katar]] | {{UK}} [[Bretland]] | {{FRA}} [[Frakkland]] }}}} ---- {{small|{{nowrap|[[Mynd:Flag_of_the_Syrian_Salvation_Government.svg|22px|border]] [[Tahrir al-Sham]] {{Collapsible list | titlestyle=background-color:transparent; text-align:left; | title=Stuðningsaðilar: | [[Mynd:Flag of Jihad.svg|22px|border]] [[Al-Kaída]] | {{QAT}} [[Katar]] <small>(2012–2017)</small> | {{SAU}} [[Sádi-Arabía]] <small>(2012–2017)</small> | {{TUR}} [[Tyrkland]] <small>(2012–2017)</small> }}}}}} |combatant3=<div style="vertical-align:sup;">{{small|[[File:Flag of the Islamic State of Iraq and the Levant2.svg|20px]] [[Íslamska ríkið]]<br><small>(2013–)</small> {{Collapsible list | titlestyle=background-color:transparent; text-align:left; | title=Stuðningsaðilar: | [[Mynd:Flag of Jihad.svg|22px|border]] [[Al-Kaída]] <small>(2013–2014)</small> }}}} |combatant4 =<div style="vertical-align:sup;">{{small|[[File:Emblem of the Self Administration of Northern and Eastern Syria.svg|22px|border]] [[Rojava]] ({{small|2012–}})</div> *[[Lýðræðissveitir Sýrlands]] {{Collapsible list | titlestyle=background-color:transparent; text-align:left; | title=Stuðningsaðilar: | {{nowrap|{{USA}} [[Bandaríkin]]<br /> <small>(2014–)</small>}} | {{RUS}} [[Rússland]]<br /><small>(2015–2018)</small> | {{nowrap|{{FRA}} [[Frakkland]]<br /><small>(2016–)</small>}} | [[Mynd:Flag of Kurdistan Workers Party (PKK).svg|22px|border]] [[Verkalýðsflokkur Kúrda]] | [[Mynd:Flag of PUK.png|22px|border]] [[Þjóðernisbandalag Kúrdistan|PUK]]<br />{{nowrap|<small>(2013–)</small>}} | {{nowrap|[[Mynd:Flag_of_KDP.png|22px|border]] [[Lýðræðisflokkur Kúrdistan|KDP]]<br /><small>(2013–15)</small>}}}} ---- {{Collapsible list |state=collapsed |title=Alþjóðabandalag gegn íslamska ríkinu<br /><small>(2014–)</small> |1={{FRA}} [[Frakkland]] |2={{DEU}} [[Þýskaland]] |3={{JOR}} [[Jórdanía]] |4={{NLD}} [[Holland]] |5={{NOR}} [[Noregur]] |6={{ARE}} [[Sameinuðu arabísku furstadæmin]] |7={{UK}} [[Bretland]] |8={{USA}} [[Bandaríkin]] |9={{SAU}} [[Sádi-Arabía]] |10={{AUS}} [[Ástralía]]<br><small>(2015–2017)</small> |11={{BEL}} [[Belgía]]<br><small>(2014–2017)</small> |12={{BHR}} [[Barein]]<br><small>(2014–2016)</small> |13={{DNK}} [[Danmörk]]<br><small>(2014–2016)</small> |14={{MAR}} [[Marokkó]]<br><small>(2014–2016)</small> |15={{QAT}} [[Katar]]<br><small>(2014–2016)</small> |16={{CAN}} [[Kanada]]<br><small>(2014–2015)</small> }}}} |commander1={{small|{{SYR}} [[Bashar al-Assad]]<br>[[File:InfoboxHez.PNG|23px|border]] [[Hassan Nasrallah]] {{KIA}}<br>{{IRN}} [[Ali Khamenei]]<br>{{RUS}} [[Vladímír Pútín]]}} |commander2={{small|[[Mynd:Flag of Syria 2011, observed.svg|22px|border]] [[Bashar al-Zoubi]]<br>[[Mynd:Flag of Syria 2011, observed.svg|22px|border]] [[Jamal Maarouf]]<br />{{TUR}} [[Recep Tayyip Erdoğan]]<br>{{TUR}} [[Zekai Aksakallı]] ({{small|2016–2017}})<br>{{TUR}} [[İsmail Metin Temel]]<br>({{small|2017–2018}}) ---- [[Mynd:Flag of Ahrar ash-Sham.svg|22px|border]] [[Abu Yahia al-Hamawi]]<br>[[Mynd:Flag of the Islamic Front (Syria) (Black).svg|22px|border]] Ahmed Issa al-Sheikh<br><small>(2012–2015)</small> ---- [[Abu Mohammad al-Julani]]<br>[[Abu Jaber Shaykh]]<br>[[Mynd:Flag of Jihad.svg|22px|border]] [[Abu Humam al-Shami]]}} |commander3={{small|[[File:Flag of the Islamic State of Iraq and the Levant2.svg|20px]] [[Abu Bakr al-Baghdadi]] {{KIA}}<br>[[File:Flag of the Islamic State of Iraq and the Levant2.svg|20px]] [[Abu Fatima al-Jaheishi]]}} |commander4={{small|[[File:Emblem of the Self Administration of Northern and Eastern Syria.svg|22px|border]] [[Riad Darar]]<br>[[File:Emblem of the Self Administration of Northern and Eastern Syria.svg|22px|border]] Amina Omar<br>[[File:Emblem of the Self Administration of Northern and Eastern Syria.svg|22px|border]] [[Salih Muslim Muhammad|Salih Muhammad]]<br>[[File:PYD logo.svg|22px|border]] Shahoz Hasan<br>[[File:PYD logo.svg|22px|border]] [[Asya Abdullah]]<br>[[File:People's Protection Units Flag.svg|22px|border]] Sipan Hemo ---- {{USA}} [[Stephen J. Townsend]]}} |strength1={{small|Sýrlenski stjórnarherinn: 142.000 <small>(2019)</small><br />Sýrlenska leynuþjónustan: 8.000<br /> Sjálfboðaliðasveitir: 80.000<br /> Liwa Fatemiyoun: 10.000 – 20.000{{nowrap|<small>(2018)</small>}}<br /> Ba'ath-sveitirnar: 7.000<br /> Hizbollah: 6.000–8.000<br /> Liwa Al-Quds: 4.000–8.000<br /> Rússland: 4.000 hermenn & 1.000 málaliðar<br /> Iran: 3.000–5.000<br /> Aðrir bandamenn: 20.000+}} |strength2={{small|'''Frelsisher Sýrlands:'''<br>20.000–32.000 <small>(2013)</small><br />'''Íslamska fylkingin:'''<br>40.000–70.000 <small>(2014)</small><br /> '''Aðrir hópar:'''<br>12.500 <small>(2015)</small><br />'''Tyrkneski herinn:'''<br>4.000–8.000}} ---- {{small|'''Ahrar al-Sham:'''<br>18.000–20.000+ <small>(mars 2017)</small>}} ---- {{small|'''Tahrir al-Sham:'''<br>20.000-30.000 <small>(samkvæmt Bandaríkjamönnum, árið 2018)</small>}} |strength3= {{small|~3.000 {{nowrap|<small>(samkvæmt Rússum, árið 2018)</small>}}}} |strength4={{small| * SDF: 60.000–75.000 {{small|(2017)}} * YPG & YPJ: 20.000–30.000 {{small|(2017)}} * Sýrlenska hernaðarráðið (MFS): 1,000 {{small|(2017 est.)}} * Al-Sanadid: 2,000–4,000 {{small|(2017 est.)}} * Hernaðarráð SDF: 10.000+}} |casualties1={{small|{{SYR}} '''Sýrland:'''<br /> 65.187–100.187 hermenn drepnir<br /> 50.484–64.484 málaliðar drepnir<br />4.700 hermenn/málaliðar & 2.000 stuðningsmenn handteknir<br /> [[File:InfoboxHez.PNG|23px|border]] '''Hizbollah:'''<br />1.677–2.000 drepnir<br /> {{RUS}} '''Rússland:'''<br />116 hermenn & 186–280 málaliðar drepnir<br> '''Aðrir erlendir bandamenn:'''<br />8.109 drepnir <small>(2.300–3.500+ íranskir)</small>}} |casualties2= {{small|[[Mynd:Flag of Syria 2011, observed.svg|22px|border]] 132.824–173.824<br>drepnir ---- {{TUR}} '''Tyrkland:'''<br />169 hermenn drepnir}} |casualties3= {{small|28.532+ drepnir}} |casualties4= {{small|[[File:Flag of Syrian Democratic Forces.svg|22px|border]] '''SDF:'''<br />11.600–12.586+ drepnir ---- [[File:Seal of Combined Joint Task Force – Operation Inherent Resolve.svg|22px|border]] '''Alþjóðahersveitir:'''<br />11 drepnir}} |casualties5= '''Alls drepnir: 619.000''' (samkvæmt [[Sýrlenska mannréttindavaktin|Sýrlensku mannréttindavaktinni]]) <ref>[https://www.syriahr.com/en/328044/] SOHR, sótt 8. desember, 2024</ref> ---- Um '''≥7.600.000''' hraktir á vergang & '''≥5.116,097''' á flótta (júlí 2015/2017)<ref>{{cite web|url=http://data.unhcr.org/syrianrefugees/regional.php|title=UNHCR Syria Regional Refugee Response|author=[[Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna]] (UNHCR)|access-date=2019-09-23|archive-date=2018-02-19|archive-url=https://web.archive.org/web/20180219072255/http://www.data.unhcr.org/syrianrefugees/regional.php|url-status=dead}}</ref></div></big> }} '''Sýrlenska borgarastyrjöldin''' (arabíska: الحرب الأهلية السورية) nefnist það stríð sem nú er háð í [[Sýrland|Sýrlandi]]. Upphafið má rekja til óeirða vorið 2011 í kjölfar mótmæla víða um Mið-Austurlönd sem einu nafni nefnist [[arabíska vorið]]. Mótmælin beindust að ríkisstjórn [[Bashar al-Assad]] sem reyndi að bæla þau niður en aukinni hörku fylgdi síðar vopnuð átök. [[Frelsisher Sýrlands]] var fyrstur til að taka upp vopn gegn [[Sýrlenski herinn|stjórnarhernum]] árið 2011, síðar bættist við Íslamska framlínusveitin 2013. [[Hizbollah]] gekk til liðs við stjórnarherinn 2013. [[Íslamska ríkið]] réðst svo inn í landið frá Írak 2014 og náði stjórn yfir stórum hluta landsins. Yfir 350.000 manns hafa látist í stríðinu (í upphafi árs 2018) og fjórðungur þeirra börn.<ref>[https://www.mbl.is/frettir/erlent/2018/03/15/fjordungur_fallinna_eru_born/ Fjórðung­ur fall­inna eru börn] Mbl.is, skoðað 15. mars, 2018</ref> ==Saga== Rekja má upphaf sýrlensku borgarastyrjaldarinnar til fjöldamótmæla [[Arabíska vorið|arabíska vorsins]], sem náðu til Sýrlands árið 2011. Sýrlendingar kröfðust aukins lýðræðis af einræðisstjórn [[Bashar al-Assad|Bashars al-Assad]] og fóru meðal annars fram á að stjórnin aflétti neyðarlögum sem höfðu verið í gildi frá árinu 1963 og heimiluðu stjórninni að handtaka fólk án ákæru, hnekkja á stjórnarskrá og hegningarlögum, beita fyrirbyggjandi handtökum og ritskoða fjölmiðla.<ref>{{Vefheimild|titill=Hvernig var lífið í Sýrlandi fyrir stríð?|höfundur=Ólöf Ragnarsdóttir|url=https://www.ruv.is/frett/hvernig-var-lifid-i-syrlandi-fyrir-strid|útgefandi=RÚV|ár=2019|mánuður=31. ágúst|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=23. september}}</ref> Ríkisstjórnin brást við af hörku og viðbrögð hennar leiddu til þess að mótmælin breiddust víða út um landið. Í mars árið 2011 krotuðu táningsstrákar slagorð arabíska vorsins á lögreglustöð í bænum [[Daraa]] en voru í kjölfarið handteknir og pyntaðir. Þegar aðstandendur drengjanna mótmæltu aðgerðum lögreglunnar var herinn kallaður til að kveða niður mótmælin og nokkrir mótmælendanna létust.<ref name=vísindavefurinn>{{Vísindavefurinn|73220|Hverjir eru raunverulega vondu kallarnir í Sýrlandi og um hvað snúast átökin þar?|höfundur=Magnús Þorkell Bernharðsson|dags=27. mars 2017|skoðað=24. mars 2024}}</ref> Á næstu vikum og mánuðum var stjórn Assads mótmælt í [[Aleppó]], [[al-Hasakah]], [[Daraa]], [[Deir ez-Zor]], [[Hama]], og í höfuðborginni [[Damaskus]]. Þann 18. apríl komu um 100.000 mótmælendur saman á aðaltorginu í borginni [[Homs]] til að krefjast afsagnar Assads.<ref name=skýringrúv>{{Vefheimild|titill=Skýring: Þróun stríðsins í Sýrlandi|höfundur=Guðmundur Björn Þorbjörnsson|url=https://www.ruv.is/frett/skyring-throun-stridsins-i-syrlandi|útgefandi=RÚV|ár=2015|mánuður=3. nóvember|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=23. september}}</ref> Assad sakaði mótmælendurna meðal annars um að vera stýrt af öfgafullum [[jihad]]istum og lét um leið sleppa fjölda raunverulegra öfgamanna úr fangelsi, hugsanlega í því skyni að „sanna“ ásakanir sínar og réttlæta þar með harkalegar aðgerðir gegn mótmælendunum.<ref name=globalis>{{Vefheimild|titill=Sýrland|url=https://www.globalis.is/Atoek/Syrland|útgefandi=Globalis|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=23. september}}</ref> Átökin stigmögnuðust og urðu brátt að vopnaðri baráttu milli stjórnvalda og mótmælenda. Árið 2011 stofnaði hluti stjórnarandstöðunnar [[Sýrlenska þjóðarráðið]] (SNC) og fór fram á að Assad segði af sér og að Sýrland yrði lýðræðisríki. Þjóðarráðið stofnaði [[Frelsisher Sýrlands]] til að grípa til vopna gegn ríkisstjórninni.<ref name=vísindavefurinn/> Kaflaskil urðu í átökunum þann 31. júlí þegar stjórnarher Assads réðst á mótmælendur í Hama, Deir ez-Zor, Abu Kalam og Herak og drap að minnsta kosti 136 óbreytta borgara.<ref name=skýringrúv/> Í desember 2011 tókst Frelsisher Sýrlands að hertaka stóra hluta borgarinnar Homs. Í febrúar næsta ár létust um 500 óbreyttir borgarar í Homs þegar stjórnarherinn gerði sprengjuárásir á borgina. Stjórnarherinn endurheimti borgina [[Idlib]] eftir harða viðureign við uppreisnarmenn næsta mars. Uppreisnarhreyfingar fóru að spretta upp um allt landið á næsta árinu og átökin fóru, auk óánægju með stjórn Assads, að einkennast af trúar- og þjóðernisdeilum meðal Sýrlendinga. Margir [[alavítar]] og aðrir [[Sjía|sjítar]] studdu forsetann en [[súnní]]tar voru honum margir afar andsnúnir.<ref name=skýringrúv/> Vegna stríðsátakanna varð til frjósamur jarðvegur fyrir íslamskar öfgahreyfingar í Sýrlandi sem berjast bæði gegn ríkisstjórninni og gegn veraldlegum uppreisnarhreyfingum. Árið 2014 lagði hryðjuverkahópurinn [[íslamska ríkið]] undir sig mikinn hluta af austurhluta Sýrlands og lýsti yfir stofnun kalífadæmis þar og í vesturhluta Írak. Yfirráðasvæði íslamska ríkisins í Írak og Sýrlandi varð mest árið 2015 en fór síðan smátt saman þverrandi vegna alþjóðlegrar gagnárásar sem Bandaríkin leiddu til að ráða niðurlögum hryðjuverkahópsins.<ref>{{Vefheimild|titill=Kalífatið er fallið í Írak og Sýrlandi – liðsmenn Daesh á vergangi|url=http://vardberg.is/frettir/kalifatid-er-fallid-i-irak-og-syrlandi-lidsmenn-daesh-a-vergangi/|útgefandi=[[Varðberg]]|ár=2017|mánuður=24. október|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=22. september}}</ref> Í október árið 2017 tókst [[Lýðræðissveitir Sýrlands|Lýðræðissveitum Sýrlands]] (SDF) að frelsa borgina [[Al-Raqqah]], sem íslamska ríkið hafði skilgreint til höfuðborg sína, undan yfirráðum hryðjuverkahópsins eftir um árslanga orrustu.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.ruv.is/frett/orrustan-um-raqqa-hafin|titill=SDF hefur náð allri borginni Raqa|útgefandi=RÚV|ár=2017|mánuður=17. október|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=8. október|höfundur=Kristján Róbert Kristjánsson}}</ref> Í mars árið 2019 lýstu Lýðræðissveitirnar því yfir að íslamska ríkið hefði í reynd verið sigrað eftir að síðasta vígi þeirra í bænum [[Baghuz]] var frelsað.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.theguardian.com/world/2019/mar/23/isis-defeated-us-backed-syrian-democratic-forces-announce |útgefandi=''[[The Guardian]]''|mánuður=23. mars|ár=2019 |titill=Islamic State Isis defeated, US-backed Syrian Democratic Forces announce |mánuðurskoðað=8. október|árskoðað=2019 |safnslóð=https://web.archive.org/web/20190324080832/https://www.theguardian.com/world/2019/mar/23/isis-defeated-us-backed-syrian-democratic-forces-announce |safnmánuður=24. mars|safnár=2019 |tungumál=enska}}</ref> [[Abu Bakr al-Baghdadi]], leiðtogi íslamska ríkisins, var drepinn þegar hann sprengdi sjálfan sig í loft upp til að forðast handtöku þegar sérsveit Bandaríkjahers réðst á fylgsni hans í Sýrlandi þann 27. október 2019.<ref>{{Vefheimild|titill=Leiðtogi Rík­is íslams sprengdi sig í loft upp|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2019/10/27/leidtogi_rikis_islams_sprengdi_sig_i_loft_upp/|útgefandi=mbl.is|mánuður=27. október|ár=2019|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=27. október|höfundur=}}</ref> ===Alþjóðleg inngrip í styrjöldina=== [[Mynd:Syrian civil war gallery.jpg|thumb|left|Götubardagar í sýrlensku borgarastyrjöldinni.]] Meðal þjóða sem hafa veitt stjórnarher Assads herstuðning í styrjöldinni má nefna [[Rússland]] og [[Íran]], auk þess sem sjíaíslömsku samtökin [[Hizbollah]] frá [[Líbanon]] hafa veitt þeim aðstoð.<ref>{{Vefheimild|titill=Sýrland er í raun ekki lengur til|höfundur=Þórunn Elísabet Bogadóttir|url=https://kjarninn.is/skyring/2017-01-21-syrland-er-i-raun-ekki-lengur-til/|útgefandi=''[[Kjarninn]]''|ár=2017|mánuður=21. janúar|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=22. september}}</ref> Rússar hófu beina þátttöku í styrjöldinni í september árið 2015 með loftárásum bæði á íslamska ríkið og á uppreisnarhópa sem nutu stuðnings alþjóðabandalags Bandaríkjanna.<ref>{{Vefheimild|titill=Hvað eru Rúss­ar að gera í Sýr­landi?|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2015/09/30/hvad_eru_russar_ad_gera_i_syrlandi/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2017|mánuður=30. september|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=22. september}}</ref> Rússar sendu jafnframt [[Wagner-hópurinn|Wagner-hópinn]], málaliðahóp sem er fjármagnaður og óopinberlega rekinn af rússneskum stjórnvöldum, til að berjast í Sýrlandi árið 2015.<ref name=trójuhestur>{{Vefheimild|titill=Trójuhestur Rússa?|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2022/02/28/trojuhestur_russa/|útgefandi=[[mbl.is]]|dags=28. febrúar 2022|skoðað=2. október 2022}}</ref> Inngrip Rússa í styrjöldina hefur styrkt stöðu Assads verulega og stuðlað að því að sýrlenski stjórnarherinn hefur frá árinu 2015 smám saman endurheimt mikinn hluta þess landsvæðis sem glataðist til uppreisnarmanna í byrjun stríðsins.<ref>{{Vefheimild|höfundur=Sunna Ósk Loga­dótt­ir|titill=Rúss­ar leiddu Assad í átt að sigri|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2018/03/18/russar_leiddu_assad_i_att_ad_sigri/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2018|mánuður=18. mars|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=22. september}}</ref> [[Tyrkland|Tyrkir]] hafa jafnframt gripið inn í styrjöldina í norðurhluta landsins, einkum í því skyni að koma í veg fyrir að [[Kúrdar|kúrdískir]] stjórnmálahópar sem tyrknesk stjórnvöld flokka sem hryðjuverkahópa nái þar fótfestu.<ref>{{Vefheimild|titill=Tyrkir senda í fyrsta sinn landher inn í Sýrland gegn Daesh og Kúrdum|url=http://vardberg.is/frettir/tyrkir-senda-i-fyrsta-sinn-landher-inn-i-syrland-gegn-daesh-og-kurdum/|útgefandi=[[Varðberg]]|ár=2016|mánuður=26. ágúst|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=22. september}}</ref> Kúrdískar skærusveitir sem hafa barist hvað mest gegn íslamska ríkinu í Sýrlandi hafa komið sér upp sjálfsstjórnarhéraðinu [[Rojava]] í norðurhluta Sýrlands, þar sem marga Kúrda dreymir um að hægt verði að stofna sjálfstætt ríki [[Kúrdistan]] í fyllingu tímans. Í janúar árið 2018 [[Ólífugreinaraðgerðin|gerði tyrkneski herinn innrás]] í norðvesturhluta Sýrlands til að ná héraðinu [[Afrin]] úr höndum [[Varnarsveitir Kúrda|Varnarsveita Kúrda]] (YPG).<ref>{{Vefheimild|titill=Tyrk­ir hafa um­kringt Afr­in|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2018/03/13/tyrkir_hafa_umkringt_afrin/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2018|mánuður=13. mars|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=22. september}}</ref> Tyrkir líta á Varnarsveitirnar sem undirdeild [[Verkalýðsflokkur Kúrda|Verkalýðsflokks Kúrda]], sem er skilgreindur sem hryðjuverkahópur af tyrkneskum stjórnvöldum. Þann 19. desember árið 2018 lýsti [[Donald Trump]] Bandaríkjaforseti því yfir í Twitter-færslu að [[Bandaríkin]] hygðust draga herlið sín frá Sýrlandi. Ástæðuna sagði hann vera að [[Íslamska ríkið]] hefði verið sigrað og þar með væru ekki frekari forsendur fyrir þátttöku Bandaríkjamanna í styrjöldinni.<ref>{{Vefheimild|titill=Telja ótíma­bært að yf­ir­gefa Sýr­land|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2018/12/20/obamaleg_mistok_ad_yfirgefa_syrland/|útgefandi=mbl.is|ár=2019|mánuður=20. desember|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=29. september}}</ref> Í október 2019 tilkynnti Trump jafnframt að Bandaríkjaher myndi ekki skipta sér með beinum hætti að fyrirhugaðri innrás Tyrkja á yfirráðasvæði Kúrda í Norður-Sýrlandi.<ref>{{Vefheimild|titill=Kúvending eftir símtal Trump og Erdogan í gær|url=https://www.visir.is/g/2019191009048/kuvending-eftir-simtal-trump-og-erdogan-i-gaer|útgefandi=''Vísir''|ár=2019|mánuður=7. október|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=7. október|höfundur=Kjartan Kjartansson}}</ref> Tyrkir hófu í kjölfarið nýja innrás á Rojava þann 10. október undir aðgerðarheitinu „[[friðarvorið]]“. Yfirlýstur tilgangur innrásarinnar var að „hreinsa upp“ hryðjuverkamenn á svæðinu og búa til öruggt svæði fyrir flóttamenn á landamærum Sýrlands og Tyrklands.<ref>{{Vefheimild|titill=Ætla að „hreinsa upp“ hryðju­verka­menn|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2019/10/07/aetla_ad_hreinsa_upp_hrydjuverkamenn/|útgefandi=mbl.is|ár=2019|mánuður=7. október|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=15. október}}</ref> Vopnahlé í [[Idlib]]héraði sem Tyrkir og Rússar höfðu milligöngu um gekk í gildi í mars árið 2020.<ref>{{Vefheimild|titill=Vopnahlé tekið gildi í Idlib|url=https://www.visir.is/g/202013596d/vopnahle-tekid-gildi-i-idlib|útgefandi=[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]|dags= 6. mars 2020 |skoðað=6. desember 2024|höfundur=Samúel Karl Ólason}}</ref> Vopnahléð dró mjög úr virkum átökum í Sýrlandi og víglínur stóðu að mestu óbreyttar næstu árin.<ref name=aleppo24>{{Vefheimild|titill=Uppreisnarsveitir fikra sig sunnar og safna liðsstyrk|höfundur=Hugrún Hannesdóttir Diego|url=https://www.ruv.is/frettir/erlent/2024-12-04-uppreisnarsveitir-fikra-sig-sunnar-og-safna-lidsstyrk-430146|útgefandi=[[RÚV]]|dags=4. desember 2024 |skoðað=6. desember 2024}}</ref> ===Skyndisóknin 2024 og endalok Assad-stjórnarinnar=== Átök í borgarastyrjöldinni stigmögnuðust að nýju í lok nóvember árið 2024 þegar uppreisnarmenn gerðu óvænt skyndiáhlaup á borgina [[Aleppó]]. Íslamistahópurinn [[Hayat Tahrir al-Sham]], áður al-Nusra, náði borginni á sitt vald og sóttu suður að borginni [[Hama]].<ref name=aleppo24/> Þann 5. desember höfðu uppreisnarmennirnir einnig lagt undir sig Hama og neytt stjórnarher Assads til að hörfa til [[Homs]].<ref>{{Vefheimild|titill=Önnur borg í höndum upp­reisnar­manna |höfundur=Samúel Karl Ólason|url=https://www.visir.is/g/20242660242d/onnur-borg-i-hondum-upp-reisnar-manna|útgefandi=[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]|dags=5. desember 2024|skoðað=6. desember 2024}}</ref> Þann 7. desember voru uppreisnarmenn komnir að höfuðborginni [[Damaskus]] og voru farnir að leggja undir sig úthverfi borgarinnar.<ref>{{Vefheimild|titill= Víga­menn leggja undir sig út­hverfi höfuð­borgarinnar|höfundur=Tómas Arnar Þorláksson|url=https://www.visir.is/g/20242661142d/viga-menn-leggja-undir-sig-ut-hverfi-hofud-borgarinnar|útgefandi=[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]|dags= 7. desember 2024|skoðað= 7. desember 2024}}</ref> Daginn eftir var höfuðborgin fallin í hendur uppreisnarmannanna og tilkynnt var að [[Bashar al-Assad]] forseti væri flúinn úr landi. [[Mohammed Ghazi Jalali]], forsætisráðherra Sýrlands, sagðist reiðubúinn til að rétta stjórnarandstöðunni hjálparhönd og færa völd sín í hendur bráðabirgðastjórnar.<ref>{{Vefheimild|titill= Skyndi­sókn batt enda á 24 ára valda­tíð Bashar Assad í Sýr­landi|höfundur=Eiður Þór Árnason|url=https://www.visir.is/g/20242661167d/skyndi-a-ras-i-syr-landi-batt-enda-a-24-ara-valda-tid-bashar-assad|útgefandi=[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]|dags= 8. desember 2024 |skoðað= 8. desember 2024}}</ref> ==Mannfall og flóttamannastraumur frá Sýrlandi== {{sjá einnig|Evrópski flóttamannavandinn}} Árið 2018 höfðu um 360.000 manns látið lífið vegna stríðsins í Sýrlandi og um 200.000 til viðbótar voru horfin.<ref>{{Vefheimild|höfundur=Anna Lilja Þóris­dótt­ir|titill=Börn­in í Sýr­landi ekki gleymd|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2019/03/15/bornin_i_syrlandi_ekki_gleymd/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2018|mánuður=15. mars|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=22. september}}</ref> Um 1,5 milljón manna flúði frá Sýrlandi, einkum til [[Íran]]s og [[Pakistan]], á fyrstu tveimur árum styrjaldarinnar.<ref>{{Vefheimild|titill=1,5 milljón flóttamenn frá Sýrlandi|url=https://www.ruv.is/frett/15-milljon-flottamenn-fra-syrlandi|útgefandi=[[RÚV]]|ár=2013|mánuður=20. júní|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=22. september}}</ref> Árið 2015 var talið að um 9,5 milljónir manna, af um 22 milljóna íbúafjölda Sýrlands, hefðu hrakist frá heimilum sínum vegna stríðsins. Af flóttamönnunum höfðu þá um fimm milljónir yfirgefið Sýrland og leitað hælis erlendis, en um 4,5 milljónir voru á flótta innan landamæra Sýrlands.<ref>{{Vefheimild|titill=Hjá þeim sem eru áfram í Sýrlandi þá er daglegt líf „martröð“|url=https://kjarninn.is/frettir/hja-theim-sem-eru-afram-i-syrlandi-tha-er-daglegt-lif-martrod/|útgefandi=''[[Kjarninn]]''|ár=2013|mánuður=15. september|árskoðað=2015|mánuðurskoðað=22. september}}</ref> Árið 2015 höfðu um 632.000 Sýrlendingar flúið yfir landamærin til [[Jórdanía|Jórdaníu]] vegna stríðsins.<ref>{{Vefheimild|titill=Þúsundir flóttamanna í einskismannslandi|url=https://www.ruv.is/frett/thusundir-flottamanna-i-einskismannslandi|útgefandi=[[RÚV]]|ár=2015|mánuður=23. september|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=22. september}}</ref> Í lok ársins 2017 voru um 80.000 Sýrlendingar búsettir í [[Zaatari]]-flóttamannabúðunum við landamæri Jórdaníu, sem eru næststærstu flóttamannabúðir í heimi og fjórða stærsta borg Jórdaníu.<ref>{{Vefheimild|titill=Konur og stúlkur á flótta frá Sýrlandi búa við grimman veruleika - Neyðarsöfnun hafin|url=https://kjarninn.is/frettir/2017-11-08-konur-og-stulkur-flotta-fra-syrlandi-bua-vid-grimman-veruleika-neydarsofnun-hafin/|útgefandi=''[[Kjarninn]]''|ár=2017|mánuður=8. nóvember|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=22. september}}</ref> ==Stríðsglæpir== ===Beitingar efnavopna=== [[Mynd:Ghouta massacre1.JPG|thumb|right|Fórnarlömb efnavopnaárásar á Ghouta í ágúst 2013.]] Stjórnarher Assads hefur ítrekað legið undir ásökunum um að beita [[Klasasprengja|klasasprengjum]] og [[efnavopn]]um á móti óbreyttum borgurum. Fyrir styrjöldina hafði stjórn Assads átt eitt stærsta safn efnavopna í heimi, meðal annars af [[sinnepsgas]]i og [[sarín]]i.<ref name=globalis/> Fyrsta slíka árásin sem vakti verulega athygli á alþjóðavísu var árás á borgina [[Ghouta]] í ágúst 2013 sem [[Læknar án landamæra]] sögðu á þeim tíma að hefði valdið dauða 355 manns.<ref name=kjarninn/> Talið er að taugagasinu sarín hafi þar verið beitt gegn óbreyttum borgurum.<ref name=efnavopnaárásir/> Árásin vakti hörð viðbrögð, sér í lagi hjá Bandaríkjamönnum, en [[Barack Obama]] þáverandi Bandaríkjaforseti hafði áður talað um efnavopn sem „rauða línu“ sem ekki mætti stíga yfir.<ref name=kjarninn>{{Tímarit.is|5916102|Árás yfirvofandi|blað=[[Kjarninn]]|útgáfudagsetning=29. ágúst 2013|blaðsíða=4-5|höfundur=Þórunn Elísabet Bogadóttir}}</ref> Assad hafnaði því að stjórn hans hefði gert efnavopnaárásirnar en í kjölfar hótana Bandaríkjamanna féllst hann á tillögu Rússa um að stjórn hans skyldi skrifa undir [[Efnavopnasamningurinn|Efnavopnasamninginn]] frá árinu 1992 og afhenda alþjóðlegum eftirlitsmönnum öll efnavopn sín til förgunar.<ref>{{Vefheimild|titill=Assad staðfestir afhendingu efnavopna|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2013/09/12/assad_stadfestir_afhendingu_efnavopna/|útgefandi=[[mbl.is]]|dags=12. september 2013|skoðað=19. október 2022}}</ref> Þrátt fyrir að stjórn Assads hafi undirritað efnavopnasáttmálann og afhent [[Sameinuðu þjóðirnar|Sameinuðu þjóðunum]] og [[Stofnunin um bann við efnavopnum|Stofnuninni um bann við efnavopnum]] þau 1.300 tonn af efna­vopn­um sem áttu að vera til í Sýrlandi hafa áfram borist ítrekaðar tilkynningar um beitingu efnavopna í styrjöldinni. Árið 2018 var birt rannsókn eftir fréttamenn [[BBCPanorama]] og [[BBCAra­bic]] þar sem staðfest var að rúmlega hundrað efna­vopn­aárásir hefðu verið gerðar í Sýrlandi frá því í september 2013. Alls voru 164 tilkynningar um efnavopnaárásir rannsakaðar en af þeim tókst að staðfesta 106.<ref name=efnavopnaárásir>{{Vefheimild|titill=Yfir 100 efnavopnaárásir á 5 árum|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2018/10/15/yfir_100_efnavopnaarasir_a_5_arum/|útgefandi=[[mbl.is]]|dags=15. október 2018|skoðað=19. október 2022}}</ref> Árið 2019 gaf Stofnunin um bann við efnavopnum út skýrslu þar sem komist var að þeirri niðurstöðu að efnavopnaárás hefði verið gerð á borgina [[Douma]] í apríl árið áður, líklega með [[klórgas]]i. Stofnunin gat ekki staðfest hvort stjórnarherinn eða uppreisnarmenn hefðu gert árásina þar sem slík rannsókn var ekki á valdsviði rannsóknarteymisins.<ref>{{Vefheimild|titill=Efnavopnaárás á Douma staðfest|url=https://www.ruv.is/frett/efnavopnaaras-a-douma-stadfest|útgefandi=[[RÚV]]|dags=2. mars 2019|skoðað=19. október 2022|höfundur=Róbert Jóhannsson}}</ref> Skýrsla Efnavopnastofnunarinnar um árásina í Douma hefur hins vegar verið gagnrýnd eftir að uppljóstrari frá stofnuninni sem tók þátt í vettvangsrannsókninni greindi fjölmiðlum frá því að yfirmenn hjá stofnuninni hefðu hundsað upplýsingar sem bentu til annars en að efnavopnum hefði verið beitt.<ref>{{Vefheimild|titill=Efnavopnastofnun sökuð um að falsa Sýrlandsskýrslu|url=https://stundin.is/grein/10052/|útgefandi=''[[Stundin]]''|dags=23. nóvember 2019|skoðað=28. janúar 2023|höfundur=[[Gunnar Hrafn Jónsson]]}}</ref> Í janúar 2023 gaf Efnavopnastofnunin út niðurstöður rannsóknar sinnar þar sem sagt var hafið yfir vafa að stjórnarher Sýrlands hefði staðið fyrir efnavopnaárás með klórgasi í Douma árið 2018. Ásökunum Sýrlendinga og Rússa um að árásin hefði verið sviðsett var hafnað.<ref>{{Vefheimild|titill=Stjórnarher Sýrlands notaði klórgas í Douma|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2023/01/28/stjornarher_syrlands_notadi_klorgas_i_douma/|útgefandi=[[mbl.is]]|dags=2. janúar 2023|skoðað=2. febrúar 2023}}</ref> ===Aðrir stríðsglæpir=== Rannsóknarnefnd á vegum Sameinuðu þjóðanna skilaði skýrslu í september 2019 þar sem fullyrt var að herir Bandaríkjanna, Rússlands og Sýrlandsstjórnar hefðu gerst sekir um stríðsglæpi með loftárásum sínum á sýrlenskar borgir undanfarið ár. Meðal annars hefðu loftárásir bandalagshers Bandaríkjamanna verið gerðar án nauðsynlegra varúðarráðstafana og hefðu því fellt eða sært fjölda óbreyttra borgara. Sér í lagi var vísað til aðgerða bandalagshersins við að uppræta [[íslamska ríkið]] í síðasta vígi sínu í [[Hajin]] í austurhluta Sýrlands í desember 2018. Var talið að sextán óbreyttir borgarar, þar á meðal tólf börn, hefðu fallið í loftárásum bandalagshersins nærri Hajin þann 3. janúar 2019. Í sömu skýrslu voru sýrlenski stjórnarherinn og rússneskir bandamenn hans sakaðir um að hafa ráðist á sjúkrahús, skóla, markaði og ræktarland.<ref>{{Vefheimild|titill=Loftárásir Bandaríkjamanna, Rússa og Sýrlandshers taldar stríðsglæpir|url=https://www.visir.is/g/2019190919782|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|dags=11. september 2019|skoðað=20. október 2022|höfundur=Kjartan Kjartansson}}</ref> Í júlí 2020 skiluðu eftirlitsmenn Sameinuðu þjóðanna annarri skýrslu þar sem þeir sögðu Sýrlendinga, Rússa og íslamska uppreisnarmenn hafa framið „svívirðilega“ stríðsglæpi í baráttu þeirra um [[Idlibhérað]] árið áður. Greint var frá 52 árásum sem hefðu leitt til mannfalls óbreyttra borgara og borgaralegra bygginga og voru 47 þeirra raktar til stjórnarhersins.<ref>{{Vefheimild|titill=Stríðandi fylkingar í Sýrlandi sagðar sekar um stríðsglæpi|url=https://www.visir.is/g/20201989122d|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|dags=7. júlí 2020|skoðað=20. október 2022|höfundur=Kjartan Kjartansson}}</ref> ==Tilvísanir== {{reflist}} [[Flokkur:Arabíska vorið]] [[Flokkur:Borgarastríð]] [[Flokkur:Sýrlenska borgarastyrjöldin| ]] [[Flokkur:Stríð á 21. öld]] mukvwaq0tg8pu7iqhty9lx6mzz8o4uv 1890788 1890785 2024-12-08T13:14:41Z Berserkur 10188 1890788 wikitext text/x-wiki {{#invoke:Infobox military conflict|main |conflict=Sýrlenska borgarastyrjöldin |image= [[File: Syrian Civil War map.svg|300px]] |caption='''Myndin sýnir áætlað yfirráðasvæði stríðandi fylkinga í desember 2024.'''<br /> {{legend|#ebc0b5|[[Sýrland]]}} {{legend|#cae7c4|Sýrlenska stjórnarandstaðan & hernámssvæði Tyrkja}} {{legend|#e2d974|[[Rojava]]}} {{legend|#e6e6e6|[[Tahrir al-Sham]]<ref>(áður [[al-Nusra-fylkingin]])</ref>}} {{legend|#b4b2ae|[[Íslamska ríkið]]}} |partof=[[Arabíska vorið|arabíska vorinu]] og [[Arabíski veturinn|arabíska vetrinum]] |date=[[15. mars]] [[2011]] – <br />({{Aldur í árum, mánuðum og dögum|2011|03|15}}) |place=[[Sýrland]] |status=Yfirstandandi |territory=Í ágúst 2019: Stjórnarher Sýrlands ræður 62,08% landsvæðis Sýrlands, stjórnarandstæðingar 27,53%, uppreisnarhreyfingar (þ.á m. [[Tahrir al-Sham]]) og [[Tyrkland|Tyrkir]] 9,25%; [[Íslamska ríkið]] 1,14%. |combatants_header=Helstu stríðsaðilar |combatant1=<div style="vertical-align:sup;">{{small|{{nowrap|{{SYR}} [[Sýrland]]}}<br /> [[File:InfoboxHez.PNG|22px|border]] [[Hizbollah]]<br />{{IRN}} [[Íran]]<br />{{nowrap|{{RUS}} [[Rússland]] <small>(frá 2015)</small>}}}}<br />{{Collapsible list | titlestyle=background-color:transparent; text-align:left; | title=Stuðningsaðilar: | {{small|{{IRQ}} [[Írak]] <small>(frá 2018)</small><br />{{VEN}} [[Venesúela]]<br />{{BLR}} [[Hvíta-Rússland]]<br />{{CHN}} [[Kína]]<br />{{PRK}} [[Norður-Kórea]]<br />{{AGO}} [[Angóla]]<br />{{CUB}} [[Kúba]]<br />{{EGY}} [[Egyptaland]]}}}} |combatant2=<div style="vertical-align:sup;">{{nowrap|{{small|[[Mynd:Flag of Syria 2011, observed.svg|22px|border]] Bráðabirgðastjórn Sýrlands<br>(stjórnarandstæðingar)</div> *[[Frelsisher Sýrlands]] *[[Þjóðfrelsisfylkingin (Sýrland)|Þjóðfrelsisfylkingin]] *[[Ahrar al-Sham]] *[[Suðurfylkingin (Sýrland)|Suðurfylkingin]] <small>(2014–2018)</small>}}}} {{small|{{nowrap|{{TUR}} [[Tyrkland]] <small>(2016–)</small>}} {{Collapsible list | titlestyle=background-color:transparent; text-align:left; | title=Stuðningsaðilar: | {{nowrap|{{USA}} [[Bandaríkin]] <small>(2011–17)</small>}} | {{SAU}} [[Sádi-Arabía]] <small>(2012–2017)</small> | {{QAT}} [[Katar]] | {{UK}} [[Bretland]] | {{FRA}} [[Frakkland]] }}}} ---- {{small|{{nowrap|[[Mynd:Flag_of_the_Syrian_Salvation_Government.svg|22px|border]] [[Tahrir al-Sham]] {{Collapsible list | titlestyle=background-color:transparent; text-align:left; | title=Stuðningsaðilar: | [[Mynd:Flag of Jihad.svg|22px|border]] [[Al-Kaída]] | {{QAT}} [[Katar]] <small>(2012–2017)</small> | {{SAU}} [[Sádi-Arabía]] <small>(2012–2017)</small> | {{TUR}} [[Tyrkland]] <small>(2012–2017)</small> }}}}}} |combatant3=<div style="vertical-align:sup;">{{small|[[File:Flag of the Islamic State of Iraq and the Levant2.svg|20px]] [[Íslamska ríkið]]<br><small>(2013–)</small> {{Collapsible list | titlestyle=background-color:transparent; text-align:left; | title=Stuðningsaðilar: | [[Mynd:Flag of Jihad.svg|22px|border]] [[Al-Kaída]] <small>(2013–2014)</small> }}}} |combatant4 =<div style="vertical-align:sup;">{{small|[[File:Emblem of the Self Administration of Northern and Eastern Syria.svg|22px|border]] [[Rojava]] ({{small|2012–}})</div> *[[Lýðræðissveitir Sýrlands]] {{Collapsible list | titlestyle=background-color:transparent; text-align:left; | title=Stuðningsaðilar: | {{nowrap|{{USA}} [[Bandaríkin]]<br /> <small>(2014–)</small>}} | {{RUS}} [[Rússland]]<br /><small>(2015–2018)</small> | {{nowrap|{{FRA}} [[Frakkland]]<br /><small>(2016–)</small>}} | [[Mynd:Flag of Kurdistan Workers Party (PKK).svg|22px|border]] [[Verkalýðsflokkur Kúrda]] | [[Mynd:Flag of PUK.png|22px|border]] [[Þjóðernisbandalag Kúrdistan|PUK]]<br />{{nowrap|<small>(2013–)</small>}} | {{nowrap|[[Mynd:Flag_of_KDP.png|22px|border]] [[Lýðræðisflokkur Kúrdistan|KDP]]<br /><small>(2013–15)</small>}}}} ---- {{Collapsible list |state=collapsed |title=Alþjóðabandalag gegn íslamska ríkinu<br /><small>(2014–)</small> |1={{FRA}} [[Frakkland]] |2={{DEU}} [[Þýskaland]] |3={{JOR}} [[Jórdanía]] |4={{NLD}} [[Holland]] |5={{NOR}} [[Noregur]] |6={{ARE}} [[Sameinuðu arabísku furstadæmin]] |7={{UK}} [[Bretland]] |8={{USA}} [[Bandaríkin]] |9={{SAU}} [[Sádi-Arabía]] |10={{AUS}} [[Ástralía]]<br><small>(2015–2017)</small> |11={{BEL}} [[Belgía]]<br><small>(2014–2017)</small> |12={{BHR}} [[Barein]]<br><small>(2014–2016)</small> |13={{DNK}} [[Danmörk]]<br><small>(2014–2016)</small> |14={{MAR}} [[Marokkó]]<br><small>(2014–2016)</small> |15={{QAT}} [[Katar]]<br><small>(2014–2016)</small> |16={{CAN}} [[Kanada]]<br><small>(2014–2015)</small> }}}} |commander1={{small|{{SYR}} [[Bashar al-Assad]]<br>[[File:InfoboxHez.PNG|23px|border]] [[Hassan Nasrallah]] {{KIA}}<br>{{IRN}} [[Ali Khamenei]]<br>{{RUS}} [[Vladímír Pútín]]}} |commander2={{small|[[Mynd:Flag of Syria 2011, observed.svg|22px|border]] [[Bashar al-Zoubi]]<br>[[Mynd:Flag of Syria 2011, observed.svg|22px|border]] [[Jamal Maarouf]]<br />{{TUR}} [[Recep Tayyip Erdoğan]]<br>{{TUR}} [[Zekai Aksakallı]] ({{small|2016–2017}})<br>{{TUR}} [[İsmail Metin Temel]]<br>({{small|2017–2018}}) ---- [[Mynd:Flag of Ahrar ash-Sham.svg|22px|border]] [[Abu Yahia al-Hamawi]]<br>[[Mynd:Flag of the Islamic Front (Syria) (Black).svg|22px|border]] Ahmed Issa al-Sheikh<br><small>(2012–2015)</small> ---- [[Abu Mohammad al-Julani]]<br>[[Abu Jaber Shaykh]]<br>[[Mynd:Flag of Jihad.svg|22px|border]] [[Abu Humam al-Shami]]}} |commander3={{small|[[File:Flag of the Islamic State of Iraq and the Levant2.svg|20px]] [[Abu Bakr al-Baghdadi]] {{KIA}}<br>[[File:Flag of the Islamic State of Iraq and the Levant2.svg|20px]] [[Abu Fatima al-Jaheishi]]}} |commander4={{small|[[File:Emblem of the Self Administration of Northern and Eastern Syria.svg|22px|border]] [[Riad Darar]]<br>[[File:Emblem of the Self Administration of Northern and Eastern Syria.svg|22px|border]] Amina Omar<br>[[File:Emblem of the Self Administration of Northern and Eastern Syria.svg|22px|border]] [[Salih Muslim Muhammad|Salih Muhammad]]<br>[[File:PYD logo.svg|22px|border]] Shahoz Hasan<br>[[File:PYD logo.svg|22px|border]] [[Asya Abdullah]]<br>[[File:People's Protection Units Flag.svg|22px|border]] Sipan Hemo ---- {{USA}} [[Stephen J. Townsend]]}} |strength1={{small|Sýrlenski stjórnarherinn: 142.000 <small>(2019)</small><br />Sýrlenska leynuþjónustan: 8.000<br /> Sjálfboðaliðasveitir: 80.000<br /> Liwa Fatemiyoun: 10.000 – 20.000{{nowrap|<small>(2018)</small>}}<br /> Ba'ath-sveitirnar: 7.000<br /> Hizbollah: 6.000–8.000<br /> Liwa Al-Quds: 4.000–8.000<br /> Rússland: 4.000 hermenn & 1.000 málaliðar<br /> Iran: 3.000–5.000<br /> Aðrir bandamenn: 20.000+}} |strength2={{small|'''Frelsisher Sýrlands:'''<br>20.000–32.000 <small>(2013)</small><br />'''Íslamska fylkingin:'''<br>40.000–70.000 <small>(2014)</small><br /> '''Aðrir hópar:'''<br>12.500 <small>(2015)</small><br />'''Tyrkneski herinn:'''<br>4.000–8.000}} ---- {{small|'''Ahrar al-Sham:'''<br>18.000–20.000+ <small>(mars 2017)</small>}} ---- {{small|'''Tahrir al-Sham:'''<br>20.000-30.000 <small>(samkvæmt Bandaríkjamönnum, árið 2018)</small>}} |strength3= {{small|~3.000 {{nowrap|<small>(samkvæmt Rússum, árið 2018)</small>}}}} |strength4={{small| * SDF: 60.000–75.000 {{small|(2017)}} * YPG & YPJ: 20.000–30.000 {{small|(2017)}} * Sýrlenska hernaðarráðið (MFS): 1,000 {{small|(2017 est.)}} * Al-Sanadid: 2,000–4,000 {{small|(2017 est.)}} * Hernaðarráð SDF: 10.000+}} |casualties1={{small|{{SYR}} '''Sýrland:'''<br /> 65.187–100.187 hermenn drepnir<br /> 50.484–64.484 málaliðar drepnir<br />4.700 hermenn/málaliðar & 2.000 stuðningsmenn handteknir<br /> [[File:InfoboxHez.PNG|23px|border]] '''Hizbollah:'''<br />1.677–2.000 drepnir<br /> {{RUS}} '''Rússland:'''<br />116 hermenn & 186–280 málaliðar drepnir<br> '''Aðrir erlendir bandamenn:'''<br />8.109 drepnir <small>(2.300–3.500+ íranskir)</small>}} |casualties2= {{small|[[Mynd:Flag of Syria 2011, observed.svg|22px|border]] 132.824–173.824<br>drepnir ---- {{TUR}} '''Tyrkland:'''<br />169 hermenn drepnir}} |casualties3= {{small|28.532+ drepnir}} |casualties4= {{small|[[File:Flag of Syrian Democratic Forces.svg|22px|border]] '''SDF:'''<br />11.600–12.586+ drepnir ---- [[File:Seal of Combined Joint Task Force – Operation Inherent Resolve.svg|22px|border]] '''Alþjóðahersveitir:'''<br />11 drepnir}} |casualties5= '''Alls drepnir: 619.000''' (samkvæmt [[Sýrlenska mannréttindavaktin|Sýrlensku mannréttindavaktinni]]) <ref>[https://www.syriahr.com/en/328044/ Syrian Revolution 13 years on | Nearly 618,000 persons killed since the onset of the revolution in March 2011] SOHR, sótt 8. desember, 2024</ref> ---- Um '''≥13.000.000''' hraktir á vergang & flótta (2024)<ref>{{cite web|url=http://data.unhcr.org/syrianrefugees/regional.php|title=UNHCR Syria Regional Refugee Response|author=[[Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna]] (UNHCR)|access-date=2019-09-23|archive-date=2018-02-19|archive-url=https://web.archive.org/web/20180219072255/http://www.data.unhcr.org/syrianrefugees/regional.php|url-status=dead}}</ref></div></big> }} '''Sýrlenska borgarastyrjöldin''' (arabíska: الحرب الأهلية السورية) nefnist það stríð sem nú er háð í [[Sýrland|Sýrlandi]]. Upphafið má rekja til óeirða vorið 2011 í kjölfar mótmæla víða um Mið-Austurlönd sem einu nafni nefnist [[arabíska vorið]]. Mótmælin beindust að ríkisstjórn [[Bashar al-Assad]] sem reyndi að bæla þau niður en aukinni hörku fylgdi síðar vopnuð átök. [[Frelsisher Sýrlands]] var fyrstur til að taka upp vopn gegn [[Sýrlenski herinn|stjórnarhernum]] árið 2011, síðar bættist við Íslamska framlínusveitin 2013. [[Hizbollah]] gekk til liðs við stjórnarherinn 2013. [[Íslamska ríkið]] réðst svo inn í landið frá Írak 2014 og náði stjórn yfir stórum hluta landsins. Yfir 350.000 manns hafa látist í stríðinu (í upphafi árs 2018) og fjórðungur þeirra börn.<ref>[https://www.mbl.is/frettir/erlent/2018/03/15/fjordungur_fallinna_eru_born/ Fjórðung­ur fall­inna eru börn] Mbl.is, skoðað 15. mars, 2018</ref> ==Saga== Rekja má upphaf sýrlensku borgarastyrjaldarinnar til fjöldamótmæla [[Arabíska vorið|arabíska vorsins]], sem náðu til Sýrlands árið 2011. Sýrlendingar kröfðust aukins lýðræðis af einræðisstjórn [[Bashar al-Assad|Bashars al-Assad]] og fóru meðal annars fram á að stjórnin aflétti neyðarlögum sem höfðu verið í gildi frá árinu 1963 og heimiluðu stjórninni að handtaka fólk án ákæru, hnekkja á stjórnarskrá og hegningarlögum, beita fyrirbyggjandi handtökum og ritskoða fjölmiðla.<ref>{{Vefheimild|titill=Hvernig var lífið í Sýrlandi fyrir stríð?|höfundur=Ólöf Ragnarsdóttir|url=https://www.ruv.is/frett/hvernig-var-lifid-i-syrlandi-fyrir-strid|útgefandi=RÚV|ár=2019|mánuður=31. ágúst|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=23. september}}</ref> Ríkisstjórnin brást við af hörku og viðbrögð hennar leiddu til þess að mótmælin breiddust víða út um landið. Í mars árið 2011 krotuðu táningsstrákar slagorð arabíska vorsins á lögreglustöð í bænum [[Daraa]] en voru í kjölfarið handteknir og pyntaðir. Þegar aðstandendur drengjanna mótmæltu aðgerðum lögreglunnar var herinn kallaður til að kveða niður mótmælin og nokkrir mótmælendanna létust.<ref name=vísindavefurinn>{{Vísindavefurinn|73220|Hverjir eru raunverulega vondu kallarnir í Sýrlandi og um hvað snúast átökin þar?|höfundur=Magnús Þorkell Bernharðsson|dags=27. mars 2017|skoðað=24. mars 2024}}</ref> Á næstu vikum og mánuðum var stjórn Assads mótmælt í [[Aleppó]], [[al-Hasakah]], [[Daraa]], [[Deir ez-Zor]], [[Hama]], og í höfuðborginni [[Damaskus]]. Þann 18. apríl komu um 100.000 mótmælendur saman á aðaltorginu í borginni [[Homs]] til að krefjast afsagnar Assads.<ref name=skýringrúv>{{Vefheimild|titill=Skýring: Þróun stríðsins í Sýrlandi|höfundur=Guðmundur Björn Þorbjörnsson|url=https://www.ruv.is/frett/skyring-throun-stridsins-i-syrlandi|útgefandi=RÚV|ár=2015|mánuður=3. nóvember|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=23. september}}</ref> Assad sakaði mótmælendurna meðal annars um að vera stýrt af öfgafullum [[jihad]]istum og lét um leið sleppa fjölda raunverulegra öfgamanna úr fangelsi, hugsanlega í því skyni að „sanna“ ásakanir sínar og réttlæta þar með harkalegar aðgerðir gegn mótmælendunum.<ref name=globalis>{{Vefheimild|titill=Sýrland|url=https://www.globalis.is/Atoek/Syrland|útgefandi=Globalis|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=23. september}}</ref> Átökin stigmögnuðust og urðu brátt að vopnaðri baráttu milli stjórnvalda og mótmælenda. Árið 2011 stofnaði hluti stjórnarandstöðunnar [[Sýrlenska þjóðarráðið]] (SNC) og fór fram á að Assad segði af sér og að Sýrland yrði lýðræðisríki. Þjóðarráðið stofnaði [[Frelsisher Sýrlands]] til að grípa til vopna gegn ríkisstjórninni.<ref name=vísindavefurinn/> Kaflaskil urðu í átökunum þann 31. júlí þegar stjórnarher Assads réðst á mótmælendur í Hama, Deir ez-Zor, Abu Kalam og Herak og drap að minnsta kosti 136 óbreytta borgara.<ref name=skýringrúv/> Í desember 2011 tókst Frelsisher Sýrlands að hertaka stóra hluta borgarinnar Homs. Í febrúar næsta ár létust um 500 óbreyttir borgarar í Homs þegar stjórnarherinn gerði sprengjuárásir á borgina. Stjórnarherinn endurheimti borgina [[Idlib]] eftir harða viðureign við uppreisnarmenn næsta mars. Uppreisnarhreyfingar fóru að spretta upp um allt landið á næsta árinu og átökin fóru, auk óánægju með stjórn Assads, að einkennast af trúar- og þjóðernisdeilum meðal Sýrlendinga. Margir [[alavítar]] og aðrir [[Sjía|sjítar]] studdu forsetann en [[súnní]]tar voru honum margir afar andsnúnir.<ref name=skýringrúv/> Vegna stríðsátakanna varð til frjósamur jarðvegur fyrir íslamskar öfgahreyfingar í Sýrlandi sem berjast bæði gegn ríkisstjórninni og gegn veraldlegum uppreisnarhreyfingum. Árið 2014 lagði hryðjuverkahópurinn [[íslamska ríkið]] undir sig mikinn hluta af austurhluta Sýrlands og lýsti yfir stofnun kalífadæmis þar og í vesturhluta Írak. Yfirráðasvæði íslamska ríkisins í Írak og Sýrlandi varð mest árið 2015 en fór síðan smátt saman þverrandi vegna alþjóðlegrar gagnárásar sem Bandaríkin leiddu til að ráða niðurlögum hryðjuverkahópsins.<ref>{{Vefheimild|titill=Kalífatið er fallið í Írak og Sýrlandi – liðsmenn Daesh á vergangi|url=http://vardberg.is/frettir/kalifatid-er-fallid-i-irak-og-syrlandi-lidsmenn-daesh-a-vergangi/|útgefandi=[[Varðberg]]|ár=2017|mánuður=24. október|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=22. september}}</ref> Í október árið 2017 tókst [[Lýðræðissveitir Sýrlands|Lýðræðissveitum Sýrlands]] (SDF) að frelsa borgina [[Al-Raqqah]], sem íslamska ríkið hafði skilgreint til höfuðborg sína, undan yfirráðum hryðjuverkahópsins eftir um árslanga orrustu.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.ruv.is/frett/orrustan-um-raqqa-hafin|titill=SDF hefur náð allri borginni Raqa|útgefandi=RÚV|ár=2017|mánuður=17. október|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=8. október|höfundur=Kristján Róbert Kristjánsson}}</ref> Í mars árið 2019 lýstu Lýðræðissveitirnar því yfir að íslamska ríkið hefði í reynd verið sigrað eftir að síðasta vígi þeirra í bænum [[Baghuz]] var frelsað.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.theguardian.com/world/2019/mar/23/isis-defeated-us-backed-syrian-democratic-forces-announce |útgefandi=''[[The Guardian]]''|mánuður=23. mars|ár=2019 |titill=Islamic State Isis defeated, US-backed Syrian Democratic Forces announce |mánuðurskoðað=8. október|árskoðað=2019 |safnslóð=https://web.archive.org/web/20190324080832/https://www.theguardian.com/world/2019/mar/23/isis-defeated-us-backed-syrian-democratic-forces-announce |safnmánuður=24. mars|safnár=2019 |tungumál=enska}}</ref> [[Abu Bakr al-Baghdadi]], leiðtogi íslamska ríkisins, var drepinn þegar hann sprengdi sjálfan sig í loft upp til að forðast handtöku þegar sérsveit Bandaríkjahers réðst á fylgsni hans í Sýrlandi þann 27. október 2019.<ref>{{Vefheimild|titill=Leiðtogi Rík­is íslams sprengdi sig í loft upp|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2019/10/27/leidtogi_rikis_islams_sprengdi_sig_i_loft_upp/|útgefandi=mbl.is|mánuður=27. október|ár=2019|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=27. október|höfundur=}}</ref> ===Alþjóðleg inngrip í styrjöldina=== [[Mynd:Syrian civil war gallery.jpg|thumb|left|Götubardagar í sýrlensku borgarastyrjöldinni.]] Meðal þjóða sem hafa veitt stjórnarher Assads herstuðning í styrjöldinni má nefna [[Rússland]] og [[Íran]], auk þess sem sjíaíslömsku samtökin [[Hizbollah]] frá [[Líbanon]] hafa veitt þeim aðstoð.<ref>{{Vefheimild|titill=Sýrland er í raun ekki lengur til|höfundur=Þórunn Elísabet Bogadóttir|url=https://kjarninn.is/skyring/2017-01-21-syrland-er-i-raun-ekki-lengur-til/|útgefandi=''[[Kjarninn]]''|ár=2017|mánuður=21. janúar|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=22. september}}</ref> Rússar hófu beina þátttöku í styrjöldinni í september árið 2015 með loftárásum bæði á íslamska ríkið og á uppreisnarhópa sem nutu stuðnings alþjóðabandalags Bandaríkjanna.<ref>{{Vefheimild|titill=Hvað eru Rúss­ar að gera í Sýr­landi?|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2015/09/30/hvad_eru_russar_ad_gera_i_syrlandi/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2017|mánuður=30. september|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=22. september}}</ref> Rússar sendu jafnframt [[Wagner-hópurinn|Wagner-hópinn]], málaliðahóp sem er fjármagnaður og óopinberlega rekinn af rússneskum stjórnvöldum, til að berjast í Sýrlandi árið 2015.<ref name=trójuhestur>{{Vefheimild|titill=Trójuhestur Rússa?|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2022/02/28/trojuhestur_russa/|útgefandi=[[mbl.is]]|dags=28. febrúar 2022|skoðað=2. október 2022}}</ref> Inngrip Rússa í styrjöldina hefur styrkt stöðu Assads verulega og stuðlað að því að sýrlenski stjórnarherinn hefur frá árinu 2015 smám saman endurheimt mikinn hluta þess landsvæðis sem glataðist til uppreisnarmanna í byrjun stríðsins.<ref>{{Vefheimild|höfundur=Sunna Ósk Loga­dótt­ir|titill=Rúss­ar leiddu Assad í átt að sigri|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2018/03/18/russar_leiddu_assad_i_att_ad_sigri/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2018|mánuður=18. mars|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=22. september}}</ref> [[Tyrkland|Tyrkir]] hafa jafnframt gripið inn í styrjöldina í norðurhluta landsins, einkum í því skyni að koma í veg fyrir að [[Kúrdar|kúrdískir]] stjórnmálahópar sem tyrknesk stjórnvöld flokka sem hryðjuverkahópa nái þar fótfestu.<ref>{{Vefheimild|titill=Tyrkir senda í fyrsta sinn landher inn í Sýrland gegn Daesh og Kúrdum|url=http://vardberg.is/frettir/tyrkir-senda-i-fyrsta-sinn-landher-inn-i-syrland-gegn-daesh-og-kurdum/|útgefandi=[[Varðberg]]|ár=2016|mánuður=26. ágúst|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=22. september}}</ref> Kúrdískar skærusveitir sem hafa barist hvað mest gegn íslamska ríkinu í Sýrlandi hafa komið sér upp sjálfsstjórnarhéraðinu [[Rojava]] í norðurhluta Sýrlands, þar sem marga Kúrda dreymir um að hægt verði að stofna sjálfstætt ríki [[Kúrdistan]] í fyllingu tímans. Í janúar árið 2018 [[Ólífugreinaraðgerðin|gerði tyrkneski herinn innrás]] í norðvesturhluta Sýrlands til að ná héraðinu [[Afrin]] úr höndum [[Varnarsveitir Kúrda|Varnarsveita Kúrda]] (YPG).<ref>{{Vefheimild|titill=Tyrk­ir hafa um­kringt Afr­in|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2018/03/13/tyrkir_hafa_umkringt_afrin/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2018|mánuður=13. mars|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=22. september}}</ref> Tyrkir líta á Varnarsveitirnar sem undirdeild [[Verkalýðsflokkur Kúrda|Verkalýðsflokks Kúrda]], sem er skilgreindur sem hryðjuverkahópur af tyrkneskum stjórnvöldum. Þann 19. desember árið 2018 lýsti [[Donald Trump]] Bandaríkjaforseti því yfir í Twitter-færslu að [[Bandaríkin]] hygðust draga herlið sín frá Sýrlandi. Ástæðuna sagði hann vera að [[Íslamska ríkið]] hefði verið sigrað og þar með væru ekki frekari forsendur fyrir þátttöku Bandaríkjamanna í styrjöldinni.<ref>{{Vefheimild|titill=Telja ótíma­bært að yf­ir­gefa Sýr­land|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2018/12/20/obamaleg_mistok_ad_yfirgefa_syrland/|útgefandi=mbl.is|ár=2019|mánuður=20. desember|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=29. september}}</ref> Í október 2019 tilkynnti Trump jafnframt að Bandaríkjaher myndi ekki skipta sér með beinum hætti að fyrirhugaðri innrás Tyrkja á yfirráðasvæði Kúrda í Norður-Sýrlandi.<ref>{{Vefheimild|titill=Kúvending eftir símtal Trump og Erdogan í gær|url=https://www.visir.is/g/2019191009048/kuvending-eftir-simtal-trump-og-erdogan-i-gaer|útgefandi=''Vísir''|ár=2019|mánuður=7. október|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=7. október|höfundur=Kjartan Kjartansson}}</ref> Tyrkir hófu í kjölfarið nýja innrás á Rojava þann 10. október undir aðgerðarheitinu „[[friðarvorið]]“. Yfirlýstur tilgangur innrásarinnar var að „hreinsa upp“ hryðjuverkamenn á svæðinu og búa til öruggt svæði fyrir flóttamenn á landamærum Sýrlands og Tyrklands.<ref>{{Vefheimild|titill=Ætla að „hreinsa upp“ hryðju­verka­menn|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2019/10/07/aetla_ad_hreinsa_upp_hrydjuverkamenn/|útgefandi=mbl.is|ár=2019|mánuður=7. október|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=15. október}}</ref> Vopnahlé í [[Idlib]]héraði sem Tyrkir og Rússar höfðu milligöngu um gekk í gildi í mars árið 2020.<ref>{{Vefheimild|titill=Vopnahlé tekið gildi í Idlib|url=https://www.visir.is/g/202013596d/vopnahle-tekid-gildi-i-idlib|útgefandi=[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]|dags= 6. mars 2020 |skoðað=6. desember 2024|höfundur=Samúel Karl Ólason}}</ref> Vopnahléð dró mjög úr virkum átökum í Sýrlandi og víglínur stóðu að mestu óbreyttar næstu árin.<ref name=aleppo24>{{Vefheimild|titill=Uppreisnarsveitir fikra sig sunnar og safna liðsstyrk|höfundur=Hugrún Hannesdóttir Diego|url=https://www.ruv.is/frettir/erlent/2024-12-04-uppreisnarsveitir-fikra-sig-sunnar-og-safna-lidsstyrk-430146|útgefandi=[[RÚV]]|dags=4. desember 2024 |skoðað=6. desember 2024}}</ref> ===Skyndisóknin 2024 og endalok Assad-stjórnarinnar=== Átök í borgarastyrjöldinni stigmögnuðust að nýju í lok nóvember árið 2024 þegar uppreisnarmenn gerðu óvænt skyndiáhlaup á borgina [[Aleppó]]. Íslamistahópurinn [[Hayat Tahrir al-Sham]], áður al-Nusra, náði borginni á sitt vald og sóttu suður að borginni [[Hama]].<ref name=aleppo24/> Þann 5. desember höfðu uppreisnarmennirnir einnig lagt undir sig Hama og neytt stjórnarher Assads til að hörfa til [[Homs]].<ref>{{Vefheimild|titill=Önnur borg í höndum upp­reisnar­manna |höfundur=Samúel Karl Ólason|url=https://www.visir.is/g/20242660242d/onnur-borg-i-hondum-upp-reisnar-manna|útgefandi=[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]|dags=5. desember 2024|skoðað=6. desember 2024}}</ref> Þann 7. desember voru uppreisnarmenn komnir að höfuðborginni [[Damaskus]] og voru farnir að leggja undir sig úthverfi borgarinnar.<ref>{{Vefheimild|titill= Víga­menn leggja undir sig út­hverfi höfuð­borgarinnar|höfundur=Tómas Arnar Þorláksson|url=https://www.visir.is/g/20242661142d/viga-menn-leggja-undir-sig-ut-hverfi-hofud-borgarinnar|útgefandi=[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]|dags= 7. desember 2024|skoðað= 7. desember 2024}}</ref> Daginn eftir var höfuðborgin fallin í hendur uppreisnarmannanna og tilkynnt var að [[Bashar al-Assad]] forseti væri flúinn úr landi. [[Mohammed Ghazi Jalali]], forsætisráðherra Sýrlands, sagðist reiðubúinn til að rétta stjórnarandstöðunni hjálparhönd og færa völd sín í hendur bráðabirgðastjórnar.<ref>{{Vefheimild|titill= Skyndi­sókn batt enda á 24 ára valda­tíð Bashar Assad í Sýr­landi|höfundur=Eiður Þór Árnason|url=https://www.visir.is/g/20242661167d/skyndi-a-ras-i-syr-landi-batt-enda-a-24-ara-valda-tid-bashar-assad|útgefandi=[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]|dags= 8. desember 2024 |skoðað= 8. desember 2024}}</ref> ==Mannfall og flóttamannastraumur frá Sýrlandi== {{sjá einnig|Evrópski flóttamannavandinn}} Árið 2018 höfðu um 360.000 manns látið lífið vegna stríðsins í Sýrlandi og um 200.000 til viðbótar voru horfin.<ref>{{Vefheimild|höfundur=Anna Lilja Þóris­dótt­ir|titill=Börn­in í Sýr­landi ekki gleymd|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2019/03/15/bornin_i_syrlandi_ekki_gleymd/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2018|mánuður=15. mars|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=22. september}}</ref> Um 1,5 milljón manna flúði frá Sýrlandi, einkum til [[Íran]]s og [[Pakistan]], á fyrstu tveimur árum styrjaldarinnar.<ref>{{Vefheimild|titill=1,5 milljón flóttamenn frá Sýrlandi|url=https://www.ruv.is/frett/15-milljon-flottamenn-fra-syrlandi|útgefandi=[[RÚV]]|ár=2013|mánuður=20. júní|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=22. september}}</ref> Árið 2015 var talið að um 9,5 milljónir manna, af um 22 milljóna íbúafjölda Sýrlands, hefðu hrakist frá heimilum sínum vegna stríðsins. Af flóttamönnunum höfðu þá um fimm milljónir yfirgefið Sýrland og leitað hælis erlendis, en um 4,5 milljónir voru á flótta innan landamæra Sýrlands.<ref>{{Vefheimild|titill=Hjá þeim sem eru áfram í Sýrlandi þá er daglegt líf „martröð“|url=https://kjarninn.is/frettir/hja-theim-sem-eru-afram-i-syrlandi-tha-er-daglegt-lif-martrod/|útgefandi=''[[Kjarninn]]''|ár=2013|mánuður=15. september|árskoðað=2015|mánuðurskoðað=22. september}}</ref> Árið 2015 höfðu um 632.000 Sýrlendingar flúið yfir landamærin til [[Jórdanía|Jórdaníu]] vegna stríðsins.<ref>{{Vefheimild|titill=Þúsundir flóttamanna í einskismannslandi|url=https://www.ruv.is/frett/thusundir-flottamanna-i-einskismannslandi|útgefandi=[[RÚV]]|ár=2015|mánuður=23. september|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=22. september}}</ref> Í lok ársins 2017 voru um 80.000 Sýrlendingar búsettir í [[Zaatari]]-flóttamannabúðunum við landamæri Jórdaníu, sem eru næststærstu flóttamannabúðir í heimi og fjórða stærsta borg Jórdaníu.<ref>{{Vefheimild|titill=Konur og stúlkur á flótta frá Sýrlandi búa við grimman veruleika - Neyðarsöfnun hafin|url=https://kjarninn.is/frettir/2017-11-08-konur-og-stulkur-flotta-fra-syrlandi-bua-vid-grimman-veruleika-neydarsofnun-hafin/|útgefandi=''[[Kjarninn]]''|ár=2017|mánuður=8. nóvember|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=22. september}}</ref> ==Stríðsglæpir== ===Beitingar efnavopna=== [[Mynd:Ghouta massacre1.JPG|thumb|right|Fórnarlömb efnavopnaárásar á Ghouta í ágúst 2013.]] Stjórnarher Assads hefur ítrekað legið undir ásökunum um að beita [[Klasasprengja|klasasprengjum]] og [[efnavopn]]um á móti óbreyttum borgurum. Fyrir styrjöldina hafði stjórn Assads átt eitt stærsta safn efnavopna í heimi, meðal annars af [[sinnepsgas]]i og [[sarín]]i.<ref name=globalis/> Fyrsta slíka árásin sem vakti verulega athygli á alþjóðavísu var árás á borgina [[Ghouta]] í ágúst 2013 sem [[Læknar án landamæra]] sögðu á þeim tíma að hefði valdið dauða 355 manns.<ref name=kjarninn/> Talið er að taugagasinu sarín hafi þar verið beitt gegn óbreyttum borgurum.<ref name=efnavopnaárásir/> Árásin vakti hörð viðbrögð, sér í lagi hjá Bandaríkjamönnum, en [[Barack Obama]] þáverandi Bandaríkjaforseti hafði áður talað um efnavopn sem „rauða línu“ sem ekki mætti stíga yfir.<ref name=kjarninn>{{Tímarit.is|5916102|Árás yfirvofandi|blað=[[Kjarninn]]|útgáfudagsetning=29. ágúst 2013|blaðsíða=4-5|höfundur=Þórunn Elísabet Bogadóttir}}</ref> Assad hafnaði því að stjórn hans hefði gert efnavopnaárásirnar en í kjölfar hótana Bandaríkjamanna féllst hann á tillögu Rússa um að stjórn hans skyldi skrifa undir [[Efnavopnasamningurinn|Efnavopnasamninginn]] frá árinu 1992 og afhenda alþjóðlegum eftirlitsmönnum öll efnavopn sín til förgunar.<ref>{{Vefheimild|titill=Assad staðfestir afhendingu efnavopna|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2013/09/12/assad_stadfestir_afhendingu_efnavopna/|útgefandi=[[mbl.is]]|dags=12. september 2013|skoðað=19. október 2022}}</ref> Þrátt fyrir að stjórn Assads hafi undirritað efnavopnasáttmálann og afhent [[Sameinuðu þjóðirnar|Sameinuðu þjóðunum]] og [[Stofnunin um bann við efnavopnum|Stofnuninni um bann við efnavopnum]] þau 1.300 tonn af efna­vopn­um sem áttu að vera til í Sýrlandi hafa áfram borist ítrekaðar tilkynningar um beitingu efnavopna í styrjöldinni. Árið 2018 var birt rannsókn eftir fréttamenn [[BBCPanorama]] og [[BBCAra­bic]] þar sem staðfest var að rúmlega hundrað efna­vopn­aárásir hefðu verið gerðar í Sýrlandi frá því í september 2013. Alls voru 164 tilkynningar um efnavopnaárásir rannsakaðar en af þeim tókst að staðfesta 106.<ref name=efnavopnaárásir>{{Vefheimild|titill=Yfir 100 efnavopnaárásir á 5 árum|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2018/10/15/yfir_100_efnavopnaarasir_a_5_arum/|útgefandi=[[mbl.is]]|dags=15. október 2018|skoðað=19. október 2022}}</ref> Árið 2019 gaf Stofnunin um bann við efnavopnum út skýrslu þar sem komist var að þeirri niðurstöðu að efnavopnaárás hefði verið gerð á borgina [[Douma]] í apríl árið áður, líklega með [[klórgas]]i. Stofnunin gat ekki staðfest hvort stjórnarherinn eða uppreisnarmenn hefðu gert árásina þar sem slík rannsókn var ekki á valdsviði rannsóknarteymisins.<ref>{{Vefheimild|titill=Efnavopnaárás á Douma staðfest|url=https://www.ruv.is/frett/efnavopnaaras-a-douma-stadfest|útgefandi=[[RÚV]]|dags=2. mars 2019|skoðað=19. október 2022|höfundur=Róbert Jóhannsson}}</ref> Skýrsla Efnavopnastofnunarinnar um árásina í Douma hefur hins vegar verið gagnrýnd eftir að uppljóstrari frá stofnuninni sem tók þátt í vettvangsrannsókninni greindi fjölmiðlum frá því að yfirmenn hjá stofnuninni hefðu hundsað upplýsingar sem bentu til annars en að efnavopnum hefði verið beitt.<ref>{{Vefheimild|titill=Efnavopnastofnun sökuð um að falsa Sýrlandsskýrslu|url=https://stundin.is/grein/10052/|útgefandi=''[[Stundin]]''|dags=23. nóvember 2019|skoðað=28. janúar 2023|höfundur=[[Gunnar Hrafn Jónsson]]}}</ref> Í janúar 2023 gaf Efnavopnastofnunin út niðurstöður rannsóknar sinnar þar sem sagt var hafið yfir vafa að stjórnarher Sýrlands hefði staðið fyrir efnavopnaárás með klórgasi í Douma árið 2018. Ásökunum Sýrlendinga og Rússa um að árásin hefði verið sviðsett var hafnað.<ref>{{Vefheimild|titill=Stjórnarher Sýrlands notaði klórgas í Douma|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2023/01/28/stjornarher_syrlands_notadi_klorgas_i_douma/|útgefandi=[[mbl.is]]|dags=2. janúar 2023|skoðað=2. febrúar 2023}}</ref> ===Aðrir stríðsglæpir=== Rannsóknarnefnd á vegum Sameinuðu þjóðanna skilaði skýrslu í september 2019 þar sem fullyrt var að herir Bandaríkjanna, Rússlands og Sýrlandsstjórnar hefðu gerst sekir um stríðsglæpi með loftárásum sínum á sýrlenskar borgir undanfarið ár. Meðal annars hefðu loftárásir bandalagshers Bandaríkjamanna verið gerðar án nauðsynlegra varúðarráðstafana og hefðu því fellt eða sært fjölda óbreyttra borgara. Sér í lagi var vísað til aðgerða bandalagshersins við að uppræta [[íslamska ríkið]] í síðasta vígi sínu í [[Hajin]] í austurhluta Sýrlands í desember 2018. Var talið að sextán óbreyttir borgarar, þar á meðal tólf börn, hefðu fallið í loftárásum bandalagshersins nærri Hajin þann 3. janúar 2019. Í sömu skýrslu voru sýrlenski stjórnarherinn og rússneskir bandamenn hans sakaðir um að hafa ráðist á sjúkrahús, skóla, markaði og ræktarland.<ref>{{Vefheimild|titill=Loftárásir Bandaríkjamanna, Rússa og Sýrlandshers taldar stríðsglæpir|url=https://www.visir.is/g/2019190919782|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|dags=11. september 2019|skoðað=20. október 2022|höfundur=Kjartan Kjartansson}}</ref> Í júlí 2020 skiluðu eftirlitsmenn Sameinuðu þjóðanna annarri skýrslu þar sem þeir sögðu Sýrlendinga, Rússa og íslamska uppreisnarmenn hafa framið „svívirðilega“ stríðsglæpi í baráttu þeirra um [[Idlibhérað]] árið áður. Greint var frá 52 árásum sem hefðu leitt til mannfalls óbreyttra borgara og borgaralegra bygginga og voru 47 þeirra raktar til stjórnarhersins.<ref>{{Vefheimild|titill=Stríðandi fylkingar í Sýrlandi sagðar sekar um stríðsglæpi|url=https://www.visir.is/g/20201989122d|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|dags=7. júlí 2020|skoðað=20. október 2022|höfundur=Kjartan Kjartansson}}</ref> ==Tilvísanir== {{reflist}} [[Flokkur:Arabíska vorið]] [[Flokkur:Borgarastríð]] [[Flokkur:Sýrlenska borgarastyrjöldin| ]] [[Flokkur:Stríð á 21. öld]] 3lnzmssn0iqggik9oldpspwduoo1hkh 1890932 1890788 2024-12-08T17:51:10Z TKSnaevarr 53243 1890932 wikitext text/x-wiki {{#invoke:Infobox military conflict|main |conflict=Sýrlenska borgarastyrjöldin |image= [[File: Syrian Civil War map.svg|300px]] |caption='''Myndin sýnir áætlað yfirráðasvæði stríðandi fylkinga í desember 2024.'''<br /> {{legend|#ebc0b5|[[Sýrland]]}} {{legend|#cae7c4|Sýrlenska stjórnarandstaðan & hernámssvæði Tyrkja}} {{legend|#e2d974|[[Rojava]]}} {{legend|#e6e6e6|[[Tahrir al-Sham]]<ref>(áður [[al-Nusra-fylkingin]])</ref>}} {{legend|#b4b2ae|[[Íslamska ríkið]]}} |partof=[[Arabíska vorið|arabíska vorinu]] og [[Arabíski veturinn|arabíska vetrinum]] |date=[[15. mars]] [[2011]] – <br />({{Aldur í árum, mánuðum og dögum|2011|03|15}}) |place=[[Sýrland]] |status=Yfirstandandi |territory=Í ágúst 2019: Stjórnarher Sýrlands ræður 62,08% landsvæðis Sýrlands, stjórnarandstæðingar 27,53%, uppreisnarhreyfingar (þ.á m. [[Tahrir al-Sham]]) og [[Tyrkland|Tyrkir]] 9,25%; [[Íslamska ríkið]] 1,14%. |combatants_header=Helstu stríðsaðilar |combatant1=<div style="vertical-align:sup;">{{small|{{nowrap|{{SYR}} [[Sýrland]]}}<br /> [[File:InfoboxHez.PNG|22px|border]] [[Hizbollah]]<br />{{IRN}} [[Íran]]<br />{{nowrap|{{RUS}} [[Rússland]] <small>(frá 2015)</small>}}}}<br />{{Collapsible list | titlestyle=background-color:transparent; text-align:left; | title=Stuðningsaðilar: | {{small|{{IRQ}} [[Írak]] <small>(frá 2018)</small><br />{{VEN}} [[Venesúela]]<br />{{BLR}} [[Hvíta-Rússland]]<br />{{CHN}} [[Kína]]<br />{{PRK}} [[Norður-Kórea]]<br />{{AGO}} [[Angóla]]<br />{{CUB}} [[Kúba]]<br />{{EGY}} [[Egyptaland]]}}}} |combatant2=<div style="vertical-align:sup;">{{nowrap|{{small|[[Mynd:Flag of Syria 2011, observed.svg|22px|border]] Bráðabirgðastjórn Sýrlands<br>(stjórnarandstæðingar)</div> *[[Frelsisher Sýrlands]] *[[Þjóðfrelsisfylkingin (Sýrland)|Þjóðfrelsisfylkingin]] *[[Ahrar al-Sham]] *[[Suðurfylkingin (Sýrland)|Suðurfylkingin]] <small>(2014–2018)</small>}}}} {{small|{{nowrap|{{TUR}} [[Tyrkland]] <small>(2016–)</small>}} {{Collapsible list | titlestyle=background-color:transparent; text-align:left; | title=Stuðningsaðilar: | {{nowrap|{{USA}} [[Bandaríkin]] <small>(2011–17)</small>}} | {{SAU}} [[Sádi-Arabía]] <small>(2012–2017)</small> | {{QAT}} [[Katar]] | {{UK}} [[Bretland]] | {{FRA}} [[Frakkland]] }}}} ---- {{small|{{nowrap|[[Mynd:Flag_of_the_Syrian_Salvation_Government.svg|22px|border]] [[Tahrir al-Sham]] {{Collapsible list | titlestyle=background-color:transparent; text-align:left; | title=Stuðningsaðilar: | [[Mynd:Flag of Jihad.svg|22px|border]] [[Al-Kaída]] | {{QAT}} [[Katar]] <small>(2012–2017)</small> | {{SAU}} [[Sádi-Arabía]] <small>(2012–2017)</small> | {{TUR}} [[Tyrkland]] <small>(2012–2017)</small> }}}}}} |combatant3=<div style="vertical-align:sup;">{{small|[[File:Flag of the Islamic State of Iraq and the Levant2.svg|20px]] [[Íslamska ríkið]]<br><small>(2013–)</small> {{Collapsible list | titlestyle=background-color:transparent; text-align:left; | title=Stuðningsaðilar: | [[Mynd:Flag of Jihad.svg|22px|border]] [[Al-Kaída]] <small>(2013–2014)</small> }}}} |combatant4 =<div style="vertical-align:sup;">{{small|[[File:Emblem of the Self Administration of Northern and Eastern Syria.svg|22px|border]] [[Rojava]] ({{small|2012–}})</div> *[[Lýðræðissveitir Sýrlands]] {{Collapsible list | titlestyle=background-color:transparent; text-align:left; | title=Stuðningsaðilar: | {{nowrap|{{USA}} [[Bandaríkin]]<br /> <small>(2014–)</small>}} | {{RUS}} [[Rússland]]<br /><small>(2015–2018)</small> | {{nowrap|{{FRA}} [[Frakkland]]<br /><small>(2016–)</small>}} | [[Mynd:Flag of Kurdistan Workers Party (PKK).svg|22px|border]] [[Verkalýðsflokkur Kúrda]] | [[Mynd:Flag of PUK.png|22px|border]] [[Þjóðernisbandalag Kúrdistan|PUK]]<br />{{nowrap|<small>(2013–)</small>}} | {{nowrap|[[Mynd:Flag_of_KDP.png|22px|border]] [[Lýðræðisflokkur Kúrdistan|KDP]]<br /><small>(2013–15)</small>}}}} ---- {{Collapsible list |state=collapsed |title=Alþjóðabandalag gegn íslamska ríkinu<br /><small>(2014–)</small> |1={{FRA}} [[Frakkland]] |2={{DEU}} [[Þýskaland]] |3={{JOR}} [[Jórdanía]] |4={{NLD}} [[Holland]] |5={{NOR}} [[Noregur]] |6={{ARE}} [[Sameinuðu arabísku furstadæmin]] |7={{UK}} [[Bretland]] |8={{USA}} [[Bandaríkin]] |9={{SAU}} [[Sádi-Arabía]] |10={{AUS}} [[Ástralía]]<br><small>(2015–2017)</small> |11={{BEL}} [[Belgía]]<br><small>(2014–2017)</small> |12={{BHR}} [[Barein]]<br><small>(2014–2016)</small> |13={{DNK}} [[Danmörk]]<br><small>(2014–2016)</small> |14={{MAR}} [[Marokkó]]<br><small>(2014–2016)</small> |15={{QAT}} [[Katar]]<br><small>(2014–2016)</small> |16={{CAN}} [[Kanada]]<br><small>(2014–2015)</small> }}}} |commander1={{small|{{SYR}} [[Bashar al-Assad]]<br>[[File:InfoboxHez.PNG|23px|border]] [[Hassan Nasrallah]] {{KIA}}<br>{{IRN}} [[Ali Khamenei]]<br>{{RUS}} [[Vladímír Pútín]]}} |commander2={{small|[[Mynd:Flag of Syria 2011, observed.svg|22px|border]] [[Bashar al-Zoubi]]<br>[[Mynd:Flag of Syria 2011, observed.svg|22px|border]] [[Jamal Maarouf]]<br />{{TUR}} [[Recep Tayyip Erdoğan]]<br>{{TUR}} [[Zekai Aksakallı]] ({{small|2016–2017}})<br>{{TUR}} [[İsmail Metin Temel]]<br>({{small|2017–2018}}) ---- [[Mynd:Flag of Ahrar ash-Sham.svg|22px|border]] [[Abu Yahia al-Hamawi]]<br>[[Mynd:Flag of the Islamic Front (Syria) (Black).svg|22px|border]] Ahmed Issa al-Sheikh<br><small>(2012–2015)</small> ---- [[Abu Mohammad al-Julani]]<br>[[Abu Jaber Shaykh]]<br>[[Mynd:Flag of Jihad.svg|22px|border]] [[Abu Humam al-Shami]]}} |commander3={{small|[[File:Flag of the Islamic State of Iraq and the Levant2.svg|20px]] [[Abu Bakr al-Baghdadi]] {{KIA}}<br>[[File:Flag of the Islamic State of Iraq and the Levant2.svg|20px]] [[Abu Fatima al-Jaheishi]]}} |commander4={{small|[[File:Emblem of the Self Administration of Northern and Eastern Syria.svg|22px|border]] [[Riad Darar]]<br>[[File:Emblem of the Self Administration of Northern and Eastern Syria.svg|22px|border]] Amina Omar<br>[[File:Emblem of the Self Administration of Northern and Eastern Syria.svg|22px|border]] [[Salih Muslim Muhammad|Salih Muhammad]]<br>[[File:PYD logo.svg|22px|border]] Shahoz Hasan<br>[[File:PYD logo.svg|22px|border]] [[Asya Abdullah]]<br>[[File:People's Protection Units Flag.svg|22px|border]] Sipan Hemo ---- {{USA}} [[Stephen J. Townsend]]}} |strength1={{small|Sýrlenski stjórnarherinn: 142.000 <small>(2019)</small><br />Sýrlenska leynuþjónustan: 8.000<br /> Sjálfboðaliðasveitir: 80.000<br /> Liwa Fatemiyoun: 10.000 – 20.000{{nowrap|<small>(2018)</small>}}<br /> Ba'ath-sveitirnar: 7.000<br /> Hizbollah: 6.000–8.000<br /> Liwa Al-Quds: 4.000–8.000<br /> Rússland: 4.000 hermenn & 1.000 málaliðar<br /> Iran: 3.000–5.000<br /> Aðrir bandamenn: 20.000+}} |strength2={{small|'''Frelsisher Sýrlands:'''<br>20.000–32.000 <small>(2013)</small><br />'''Íslamska fylkingin:'''<br>40.000–70.000 <small>(2014)</small><br /> '''Aðrir hópar:'''<br>12.500 <small>(2015)</small><br />'''Tyrkneski herinn:'''<br>4.000–8.000}} ---- {{small|'''Ahrar al-Sham:'''<br>18.000–20.000+ <small>(mars 2017)</small>}} ---- {{small|'''Tahrir al-Sham:'''<br>20.000-30.000 <small>(samkvæmt Bandaríkjamönnum, árið 2018)</small>}} |strength3= {{small|~3.000 {{nowrap|<small>(samkvæmt Rússum, árið 2018)</small>}}}} |strength4={{small| * SDF: 60.000–75.000 {{small|(2017)}} * YPG & YPJ: 20.000–30.000 {{small|(2017)}} * Sýrlenska hernaðarráðið (MFS): 1,000 {{small|(2017 est.)}} * Al-Sanadid: 2,000–4,000 {{small|(2017 est.)}} * Hernaðarráð SDF: 10.000+}} |casualties1={{small|{{SYR}} '''Sýrland:'''<br /> 65.187–100.187 hermenn drepnir<br /> 50.484–64.484 málaliðar drepnir<br />4.700 hermenn/málaliðar & 2.000 stuðningsmenn handteknir<br /> [[File:InfoboxHez.PNG|23px|border]] '''Hizbollah:'''<br />1.677–2.000 drepnir<br /> {{RUS}} '''Rússland:'''<br />116 hermenn & 186–280 málaliðar drepnir<br> '''Aðrir erlendir bandamenn:'''<br />8.109 drepnir <small>(2.300–3.500+ íranskir)</small>}} |casualties2= {{small|[[Mynd:Flag of Syria 2011, observed.svg|22px|border]] 132.824–173.824<br>drepnir ---- {{TUR}} '''Tyrkland:'''<br />169 hermenn drepnir}} |casualties3= {{small|28.532+ drepnir}} |casualties4= {{small|[[File:Flag of Syrian Democratic Forces.svg|22px|border]] '''SDF:'''<br />11.600–12.586+ drepnir ---- [[File:Seal of Combined Joint Task Force – Operation Inherent Resolve.svg|22px|border]] '''Alþjóðahersveitir:'''<br />11 drepnir}} |casualties5= '''Alls drepnir: 619.000''' (samkvæmt [[Sýrlenska mannréttindavaktin|Sýrlensku mannréttindavaktinni]]) <ref>[https://www.syriahr.com/en/328044/ Syrian Revolution 13 years on | Nearly 618,000 persons killed since the onset of the revolution in March 2011] SOHR, sótt 8. desember, 2024</ref> ---- Um '''≥13.000.000''' hraktir á vergang & flótta (2024)<ref>{{cite web|url=http://data.unhcr.org/syrianrefugees/regional.php|title=UNHCR Syria Regional Refugee Response|author=[[Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna]] (UNHCR)|access-date=2019-09-23|archive-date=2018-02-19|archive-url=https://web.archive.org/web/20180219072255/http://www.data.unhcr.org/syrianrefugees/regional.php|url-status=dead}}</ref></div></big> }} '''Sýrlenska borgarastyrjöldin''' (arabíska: الحرب الأهلية السورية) nefnist það stríð sem nú er háð í [[Sýrland|Sýrlandi]]. Upphafið má rekja til óeirða vorið 2011 í kjölfar mótmæla víða um Mið-Austurlönd sem einu nafni nefnist [[arabíska vorið]]. Mótmælin beindust að ríkisstjórn [[Bashar al-Assad]] sem reyndi að bæla þau niður en aukinni hörku fylgdi síðar vopnuð átök. [[Frelsisher Sýrlands]] var fyrstur til að taka upp vopn gegn [[Sýrlenski herinn|stjórnarhernum]] árið 2011, síðar bættist við Íslamska framlínusveitin 2013. [[Hizbollah]] gekk til liðs við stjórnarherinn 2013. [[Íslamska ríkið]] réðst svo inn í landið frá Írak 2014 og náði stjórn yfir stórum hluta landsins. Yfir 350.000 manns hafa látist í stríðinu (í upphafi árs 2018) og fjórðungur þeirra börn.<ref>[https://www.mbl.is/frettir/erlent/2018/03/15/fjordungur_fallinna_eru_born/ Fjórðung­ur fall­inna eru börn] Mbl.is, skoðað 15. mars, 2018</ref> ==Saga== Rekja má upphaf sýrlensku borgarastyrjaldarinnar til fjöldamótmæla [[Arabíska vorið|arabíska vorsins]], sem náðu til Sýrlands árið 2011. Sýrlendingar kröfðust aukins lýðræðis af einræðisstjórn [[Bashar al-Assad|Bashars al-Assad]] og fóru meðal annars fram á að stjórnin aflétti neyðarlögum sem höfðu verið í gildi frá árinu 1963 og heimiluðu stjórninni að handtaka fólk án ákæru, hnekkja á stjórnarskrá og hegningarlögum, beita fyrirbyggjandi handtökum og ritskoða fjölmiðla.<ref>{{Vefheimild|titill=Hvernig var lífið í Sýrlandi fyrir stríð?|höfundur=Ólöf Ragnarsdóttir|url=https://www.ruv.is/frett/hvernig-var-lifid-i-syrlandi-fyrir-strid|útgefandi=RÚV|ár=2019|mánuður=31. ágúst|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=23. september}}</ref> Ríkisstjórnin brást við af hörku og viðbrögð hennar leiddu til þess að mótmælin breiddust víða út um landið. Í mars árið 2011 krotuðu táningsstrákar slagorð arabíska vorsins á lögreglustöð í bænum [[Daraa]] en voru í kjölfarið handteknir og pyntaðir. Þegar aðstandendur drengjanna mótmæltu aðgerðum lögreglunnar var herinn kallaður til að kveða niður mótmælin og nokkrir mótmælendanna létust.<ref name=vísindavefurinn>{{Vísindavefurinn|73220|Hverjir eru raunverulega vondu kallarnir í Sýrlandi og um hvað snúast átökin þar?|höfundur=Magnús Þorkell Bernharðsson|dags=27. mars 2017|skoðað=24. mars 2024}}</ref> Á næstu vikum og mánuðum var stjórn Assads mótmælt í [[Aleppó]], [[al-Hasakah]], [[Daraa]], [[Deir ez-Zor]], [[Hama]], og í höfuðborginni [[Damaskus]]. Þann 18. apríl komu um 100.000 mótmælendur saman á aðaltorginu í borginni [[Homs]] til að krefjast afsagnar Assads.<ref name=skýringrúv>{{Vefheimild|titill=Skýring: Þróun stríðsins í Sýrlandi|höfundur=Guðmundur Björn Þorbjörnsson|url=https://www.ruv.is/frett/skyring-throun-stridsins-i-syrlandi|útgefandi=RÚV|ár=2015|mánuður=3. nóvember|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=23. september}}</ref> Assad sakaði mótmælendurna meðal annars um að vera stýrt af öfgafullum [[jihad]]istum og lét um leið sleppa fjölda raunverulegra öfgamanna úr fangelsi, hugsanlega í því skyni að „sanna“ ásakanir sínar og réttlæta þar með harkalegar aðgerðir gegn mótmælendunum.<ref name=globalis>{{Vefheimild|titill=Sýrland|url=https://www.globalis.is/Atoek/Syrland|útgefandi=Globalis|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=23. september}}</ref> Átökin stigmögnuðust og urðu brátt að vopnaðri baráttu milli stjórnvalda og mótmælenda. Árið 2011 stofnaði hluti stjórnarandstöðunnar [[Sýrlenska þjóðarráðið]] (SNC) og fór fram á að Assad segði af sér og að Sýrland yrði lýðræðisríki. Þjóðarráðið stofnaði [[Frelsisher Sýrlands]] til að grípa til vopna gegn ríkisstjórninni.<ref name=vísindavefurinn/> Kaflaskil urðu í átökunum þann 31. júlí þegar stjórnarher Assads réðst á mótmælendur í Hama, Deir ez-Zor, Abu Kalam og Herak og drap að minnsta kosti 136 óbreytta borgara.<ref name=skýringrúv/> Í desember 2011 tókst Frelsisher Sýrlands að hertaka stóra hluta borgarinnar Homs. Í febrúar næsta ár létust um 500 óbreyttir borgarar í Homs þegar stjórnarherinn gerði sprengjuárásir á borgina. Stjórnarherinn endurheimti borgina [[Idlib]] eftir harða viðureign við uppreisnarmenn næsta mars. Uppreisnarhreyfingar fóru að spretta upp um allt landið á næsta árinu og átökin fóru, auk óánægju með stjórn Assads, að einkennast af trúar- og þjóðernisdeilum meðal Sýrlendinga. Margir [[alavítar]] og aðrir [[Sjía|sjítar]] studdu forsetann en [[súnní]]tar voru honum margir afar andsnúnir.<ref name=skýringrúv/> Vegna stríðsátakanna varð til frjósamur jarðvegur fyrir íslamskar öfgahreyfingar í Sýrlandi sem berjast bæði gegn ríkisstjórninni og gegn veraldlegum uppreisnarhreyfingum. Árið 2014 lagði hryðjuverkahópurinn [[íslamska ríkið]] undir sig mikinn hluta af austurhluta Sýrlands og lýsti yfir stofnun kalífadæmis þar og í vesturhluta Írak. Yfirráðasvæði íslamska ríkisins í Írak og Sýrlandi varð mest árið 2015 en fór síðan smátt saman þverrandi vegna alþjóðlegrar gagnárásar sem Bandaríkin leiddu til að ráða niðurlögum hryðjuverkahópsins.<ref>{{Vefheimild|titill=Kalífatið er fallið í Írak og Sýrlandi – liðsmenn Daesh á vergangi|url=http://vardberg.is/frettir/kalifatid-er-fallid-i-irak-og-syrlandi-lidsmenn-daesh-a-vergangi/|útgefandi=[[Varðberg]]|ár=2017|mánuður=24. október|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=22. september}}</ref> Í október árið 2017 tókst [[Lýðræðissveitir Sýrlands|Lýðræðissveitum Sýrlands]] (SDF) að frelsa borgina [[Al-Raqqah]], sem íslamska ríkið hafði skilgreint til höfuðborg sína, undan yfirráðum hryðjuverkahópsins eftir um árslanga orrustu.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.ruv.is/frett/orrustan-um-raqqa-hafin|titill=SDF hefur náð allri borginni Raqa|útgefandi=RÚV|ár=2017|mánuður=17. október|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=8. október|höfundur=Kristján Róbert Kristjánsson}}</ref> Í mars árið 2019 lýstu Lýðræðissveitirnar því yfir að íslamska ríkið hefði í reynd verið sigrað eftir að síðasta vígi þeirra í bænum [[Baghuz]] var frelsað.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.theguardian.com/world/2019/mar/23/isis-defeated-us-backed-syrian-democratic-forces-announce |útgefandi=''[[The Guardian]]''|mánuður=23. mars|ár=2019 |titill=Islamic State Isis defeated, US-backed Syrian Democratic Forces announce |mánuðurskoðað=8. október|árskoðað=2019 |safnslóð=https://web.archive.org/web/20190324080832/https://www.theguardian.com/world/2019/mar/23/isis-defeated-us-backed-syrian-democratic-forces-announce |safnmánuður=24. mars|safnár=2019 |tungumál=enska}}</ref> [[Abu Bakr al-Baghdadi]], leiðtogi íslamska ríkisins, var drepinn þegar hann sprengdi sjálfan sig í loft upp til að forðast handtöku þegar sérsveit Bandaríkjahers réðst á fylgsni hans í Sýrlandi þann 27. október 2019.<ref>{{Vefheimild|titill=Leiðtogi Rík­is íslams sprengdi sig í loft upp|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2019/10/27/leidtogi_rikis_islams_sprengdi_sig_i_loft_upp/|útgefandi=mbl.is|mánuður=27. október|ár=2019|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=27. október|höfundur=}}</ref> ===Alþjóðleg inngrip í styrjöldina=== [[Mynd:Syrian civil war gallery.jpg|thumb|left|Götubardagar í sýrlensku borgarastyrjöldinni.]] Meðal þjóða sem hafa veitt stjórnarher Assads herstuðning í styrjöldinni má nefna [[Rússland]] og [[Íran]], auk þess sem sjíaíslömsku samtökin [[Hizbollah]] frá [[Líbanon]] hafa veitt þeim aðstoð.<ref>{{Vefheimild|titill=Sýrland er í raun ekki lengur til|höfundur=Þórunn Elísabet Bogadóttir|url=https://kjarninn.is/skyring/2017-01-21-syrland-er-i-raun-ekki-lengur-til/|útgefandi=''[[Kjarninn]]''|ár=2017|mánuður=21. janúar|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=22. september}}</ref> Rússar hófu beina þátttöku í styrjöldinni í september árið 2015 með loftárásum bæði á íslamska ríkið og á uppreisnarhópa sem nutu stuðnings alþjóðabandalags Bandaríkjanna.<ref>{{Vefheimild|titill=Hvað eru Rúss­ar að gera í Sýr­landi?|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2015/09/30/hvad_eru_russar_ad_gera_i_syrlandi/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2017|mánuður=30. september|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=22. september}}</ref> Rússar sendu jafnframt [[Wagner-hópurinn|Wagner-hópinn]], málaliðahóp sem er fjármagnaður og óopinberlega rekinn af rússneskum stjórnvöldum, til að berjast í Sýrlandi árið 2015.<ref name=trójuhestur>{{Vefheimild|titill=Trójuhestur Rússa?|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2022/02/28/trojuhestur_russa/|útgefandi=[[mbl.is]]|dags=28. febrúar 2022|skoðað=2. október 2022}}</ref> Inngrip Rússa í styrjöldina hefur styrkt stöðu Assads verulega og stuðlað að því að sýrlenski stjórnarherinn hefur frá árinu 2015 smám saman endurheimt mikinn hluta þess landsvæðis sem glataðist til uppreisnarmanna í byrjun stríðsins.<ref>{{Vefheimild|höfundur=Sunna Ósk Loga­dótt­ir|titill=Rúss­ar leiddu Assad í átt að sigri|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2018/03/18/russar_leiddu_assad_i_att_ad_sigri/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2018|mánuður=18. mars|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=22. september}}</ref> [[Tyrkland|Tyrkir]] hafa jafnframt gripið inn í styrjöldina í norðurhluta landsins, einkum í því skyni að koma í veg fyrir að [[Kúrdar|kúrdískir]] stjórnmálahópar sem tyrknesk stjórnvöld flokka sem hryðjuverkahópa nái þar fótfestu.<ref>{{Vefheimild|titill=Tyrkir senda í fyrsta sinn landher inn í Sýrland gegn Daesh og Kúrdum|url=http://vardberg.is/frettir/tyrkir-senda-i-fyrsta-sinn-landher-inn-i-syrland-gegn-daesh-og-kurdum/|útgefandi=[[Varðberg]]|ár=2016|mánuður=26. ágúst|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=22. september}}</ref> Kúrdískar skærusveitir sem hafa barist hvað mest gegn íslamska ríkinu í Sýrlandi hafa komið sér upp sjálfsstjórnarhéraðinu [[Rojava]] í norðurhluta Sýrlands, þar sem marga Kúrda dreymir um að hægt verði að stofna sjálfstætt ríki [[Kúrdistan]] í fyllingu tímans. Í janúar árið 2018 [[Ólífugreinaraðgerðin|gerði tyrkneski herinn innrás]] í norðvesturhluta Sýrlands til að ná héraðinu [[Afrin]] úr höndum [[Varnarsveitir Kúrda|Varnarsveita Kúrda]] (YPG).<ref>{{Vefheimild|titill=Tyrk­ir hafa um­kringt Afr­in|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2018/03/13/tyrkir_hafa_umkringt_afrin/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2018|mánuður=13. mars|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=22. september}}</ref> Tyrkir líta á Varnarsveitirnar sem undirdeild [[Verkalýðsflokkur Kúrda|Verkalýðsflokks Kúrda]], sem er skilgreindur sem hryðjuverkahópur af tyrkneskum stjórnvöldum. Þann 19. desember árið 2018 lýsti [[Donald Trump]] Bandaríkjaforseti því yfir í Twitter-færslu að [[Bandaríkin]] hygðust draga herlið sín frá Sýrlandi. Ástæðuna sagði hann vera að [[Íslamska ríkið]] hefði verið sigrað og þar með væru ekki frekari forsendur fyrir þátttöku Bandaríkjamanna í styrjöldinni.<ref>{{Vefheimild|titill=Telja ótíma­bært að yf­ir­gefa Sýr­land|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2018/12/20/obamaleg_mistok_ad_yfirgefa_syrland/|útgefandi=mbl.is|ár=2019|mánuður=20. desember|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=29. september}}</ref> Í október 2019 tilkynnti Trump jafnframt að Bandaríkjaher myndi ekki skipta sér með beinum hætti að fyrirhugaðri innrás Tyrkja á yfirráðasvæði Kúrda í Norður-Sýrlandi.<ref>{{Vefheimild|titill=Kúvending eftir símtal Trump og Erdogan í gær|url=https://www.visir.is/g/2019191009048/kuvending-eftir-simtal-trump-og-erdogan-i-gaer|útgefandi=''Vísir''|ár=2019|mánuður=7. október|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=7. október|höfundur=Kjartan Kjartansson}}</ref> Tyrkir hófu í kjölfarið nýja innrás á Rojava þann 10. október undir aðgerðarheitinu „[[friðarvorið]]“. Yfirlýstur tilgangur innrásarinnar var að „hreinsa upp“ hryðjuverkamenn á svæðinu og búa til öruggt svæði fyrir flóttamenn á landamærum Sýrlands og Tyrklands.<ref>{{Vefheimild|titill=Ætla að „hreinsa upp“ hryðju­verka­menn|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2019/10/07/aetla_ad_hreinsa_upp_hrydjuverkamenn/|útgefandi=mbl.is|ár=2019|mánuður=7. október|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=15. október}}</ref> Vopnahlé í [[Idlib]]héraði sem Tyrkir og Rússar höfðu milligöngu um gekk í gildi í mars árið 2020.<ref>{{Vefheimild|titill=Vopnahlé tekið gildi í Idlib|url=https://www.visir.is/g/202013596d/vopnahle-tekid-gildi-i-idlib|útgefandi=[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]|dags= 6. mars 2020 |skoðað=6. desember 2024|höfundur=Samúel Karl Ólason}}</ref> Vopnahléð dró mjög úr virkum átökum í Sýrlandi og víglínur stóðu að mestu óbreyttar næstu árin.<ref name=aleppo24>{{Vefheimild|titill=Uppreisnarsveitir fikra sig sunnar og safna liðsstyrk|höfundur=Hugrún Hannesdóttir Diego|url=https://www.ruv.is/frettir/erlent/2024-12-04-uppreisnarsveitir-fikra-sig-sunnar-og-safna-lidsstyrk-430146|útgefandi=[[RÚV]]|dags=4. desember 2024 |skoðað=6. desember 2024}}</ref> ===Skyndisóknin 2024 og endalok Assad-stjórnarinnar=== Átök í borgarastyrjöldinni stigmögnuðust að nýju í lok nóvember árið 2024 þegar uppreisnarmenn gerðu óvænt skyndiáhlaup á borgina [[Aleppó]]. Íslamistahópurinn [[Hayat Tahrir al-Sham]], áður al-Nusra, náði borginni á sitt vald og sóttu suður að borginni [[Hama]].<ref name=aleppo24/> Þann 5. desember höfðu uppreisnarmennirnir einnig lagt undir sig Hama og neytt stjórnarher Assads til að hörfa til [[Homs]].<ref>{{Vefheimild|titill=Önnur borg í höndum upp­reisnar­manna |höfundur=Samúel Karl Ólason|url=https://www.visir.is/g/20242660242d/onnur-borg-i-hondum-upp-reisnar-manna|útgefandi=[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]|dags=5. desember 2024|skoðað=6. desember 2024}}</ref> Þann 7. desember voru uppreisnarmenn komnir að höfuðborginni [[Damaskus]] og voru farnir að leggja undir sig úthverfi borgarinnar.<ref>{{Vefheimild|titill= Víga­menn leggja undir sig út­hverfi höfuð­borgarinnar|höfundur=Tómas Arnar Þorláksson|url=https://www.visir.is/g/20242661142d/viga-menn-leggja-undir-sig-ut-hverfi-hofud-borgarinnar|útgefandi=[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]|dags= 7. desember 2024|skoðað= 7. desember 2024}}</ref> Daginn eftir var höfuðborgin fallin í hendur uppreisnarmannanna og tilkynnt var að [[Bashar al-Assad]] forseti væri flúinn úr landi. [[Mohammed Ghazi Jalali]], forsætisráðherra Sýrlands, sagðist reiðubúinn til að rétta stjórnarandstöðunni hjálparhönd og færa völd sín í hendur bráðabirgðastjórnar.<ref>{{Vefheimild|titill= Skyndi­sókn batt enda á 24 ára valda­tíð Bashar Assad í Sýr­landi|höfundur=Eiður Þór Árnason|url=https://www.visir.is/g/20242661167d/skyndi-a-ras-i-syr-landi-batt-enda-a-24-ara-valda-tid-bashar-assad|útgefandi=[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]|dags= 8. desember 2024 |skoðað= 8. desember 2024}}</ref> Skyndilegt hrun Assad-stjórnarinnar eftir þrettán ára styrjöld skýrist sumpart af þróun alþjóðamála. Assad hafði þegið verulegan hernaðarstuðning frá Rússum en stjórn Rússlands hafði frá árinu 2022 beitt mestum herafla sínum við [[Innrás Rússa í Úkraínu 2022–|innrásina í Úkraínu]] fremur en við styðja Assad. Líbönsku hernaðarsamtökin [[Hizbollah]], sem einnig höfðu stutt tryggilega við stjórn Assads, höfðu jafnframt orðið fyrir miklum skaða og höfðu misst marga af helstu leiðtogum sínum í [[Stríð Hamas og Ísraels 2023–|stríði Hamas og Ísraels]] frá 2023. Talið er að Tahrir al-Sham hafi séð sér leik á borði og hafið skyndisóknina þar sem Assad var berskjaldaðri en hann hafði lengi verið.<ref name=mbl>{{Vefheimild|titill=Hver er sýrlenski uppreisnarhópurinn HTS?|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2024/12/08/hver_er_syrlenski_uppreisnarhopurinn_hts/|dags= 8. desember 2024|skoðað=8. desember 2024|útgefandi=[[mbl.is]]}}</ref> ==Mannfall og flóttamannastraumur frá Sýrlandi== {{sjá einnig|Evrópski flóttamannavandinn}} Árið 2018 höfðu um 360.000 manns látið lífið vegna stríðsins í Sýrlandi og um 200.000 til viðbótar voru horfin.<ref>{{Vefheimild|höfundur=Anna Lilja Þóris­dótt­ir|titill=Börn­in í Sýr­landi ekki gleymd|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2019/03/15/bornin_i_syrlandi_ekki_gleymd/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2018|mánuður=15. mars|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=22. september}}</ref> Um 1,5 milljón manna flúði frá Sýrlandi, einkum til [[Íran]]s og [[Pakistan]], á fyrstu tveimur árum styrjaldarinnar.<ref>{{Vefheimild|titill=1,5 milljón flóttamenn frá Sýrlandi|url=https://www.ruv.is/frett/15-milljon-flottamenn-fra-syrlandi|útgefandi=[[RÚV]]|ár=2013|mánuður=20. júní|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=22. september}}</ref> Árið 2015 var talið að um 9,5 milljónir manna, af um 22 milljóna íbúafjölda Sýrlands, hefðu hrakist frá heimilum sínum vegna stríðsins. Af flóttamönnunum höfðu þá um fimm milljónir yfirgefið Sýrland og leitað hælis erlendis, en um 4,5 milljónir voru á flótta innan landamæra Sýrlands.<ref>{{Vefheimild|titill=Hjá þeim sem eru áfram í Sýrlandi þá er daglegt líf „martröð“|url=https://kjarninn.is/frettir/hja-theim-sem-eru-afram-i-syrlandi-tha-er-daglegt-lif-martrod/|útgefandi=''[[Kjarninn]]''|ár=2013|mánuður=15. september|árskoðað=2015|mánuðurskoðað=22. september}}</ref> Árið 2015 höfðu um 632.000 Sýrlendingar flúið yfir landamærin til [[Jórdanía|Jórdaníu]] vegna stríðsins.<ref>{{Vefheimild|titill=Þúsundir flóttamanna í einskismannslandi|url=https://www.ruv.is/frett/thusundir-flottamanna-i-einskismannslandi|útgefandi=[[RÚV]]|ár=2015|mánuður=23. september|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=22. september}}</ref> Í lok ársins 2017 voru um 80.000 Sýrlendingar búsettir í [[Zaatari]]-flóttamannabúðunum við landamæri Jórdaníu, sem eru næststærstu flóttamannabúðir í heimi og fjórða stærsta borg Jórdaníu.<ref>{{Vefheimild|titill=Konur og stúlkur á flótta frá Sýrlandi búa við grimman veruleika - Neyðarsöfnun hafin|url=https://kjarninn.is/frettir/2017-11-08-konur-og-stulkur-flotta-fra-syrlandi-bua-vid-grimman-veruleika-neydarsofnun-hafin/|útgefandi=''[[Kjarninn]]''|ár=2017|mánuður=8. nóvember|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=22. september}}</ref> ==Stríðsglæpir== ===Beitingar efnavopna=== [[Mynd:Ghouta massacre1.JPG|thumb|right|Fórnarlömb efnavopnaárásar á Ghouta í ágúst 2013.]] Stjórnarher Assads hefur ítrekað legið undir ásökunum um að beita [[Klasasprengja|klasasprengjum]] og [[efnavopn]]um á móti óbreyttum borgurum. Fyrir styrjöldina hafði stjórn Assads átt eitt stærsta safn efnavopna í heimi, meðal annars af [[sinnepsgas]]i og [[sarín]]i.<ref name=globalis/> Fyrsta slíka árásin sem vakti verulega athygli á alþjóðavísu var árás á borgina [[Ghouta]] í ágúst 2013 sem [[Læknar án landamæra]] sögðu á þeim tíma að hefði valdið dauða 355 manns.<ref name=kjarninn/> Talið er að taugagasinu sarín hafi þar verið beitt gegn óbreyttum borgurum.<ref name=efnavopnaárásir/> Árásin vakti hörð viðbrögð, sér í lagi hjá Bandaríkjamönnum, en [[Barack Obama]] þáverandi Bandaríkjaforseti hafði áður talað um efnavopn sem „rauða línu“ sem ekki mætti stíga yfir.<ref name=kjarninn>{{Tímarit.is|5916102|Árás yfirvofandi|blað=[[Kjarninn]]|útgáfudagsetning=29. ágúst 2013|blaðsíða=4-5|höfundur=Þórunn Elísabet Bogadóttir}}</ref> Assad hafnaði því að stjórn hans hefði gert efnavopnaárásirnar en í kjölfar hótana Bandaríkjamanna féllst hann á tillögu Rússa um að stjórn hans skyldi skrifa undir [[Efnavopnasamningurinn|Efnavopnasamninginn]] frá árinu 1992 og afhenda alþjóðlegum eftirlitsmönnum öll efnavopn sín til förgunar.<ref>{{Vefheimild|titill=Assad staðfestir afhendingu efnavopna|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2013/09/12/assad_stadfestir_afhendingu_efnavopna/|útgefandi=[[mbl.is]]|dags=12. september 2013|skoðað=19. október 2022}}</ref> Þrátt fyrir að stjórn Assads hafi undirritað efnavopnasáttmálann og afhent [[Sameinuðu þjóðirnar|Sameinuðu þjóðunum]] og [[Stofnunin um bann við efnavopnum|Stofnuninni um bann við efnavopnum]] þau 1.300 tonn af efna­vopn­um sem áttu að vera til í Sýrlandi hafa áfram borist ítrekaðar tilkynningar um beitingu efnavopna í styrjöldinni. Árið 2018 var birt rannsókn eftir fréttamenn [[BBCPanorama]] og [[BBCAra­bic]] þar sem staðfest var að rúmlega hundrað efna­vopn­aárásir hefðu verið gerðar í Sýrlandi frá því í september 2013. Alls voru 164 tilkynningar um efnavopnaárásir rannsakaðar en af þeim tókst að staðfesta 106.<ref name=efnavopnaárásir>{{Vefheimild|titill=Yfir 100 efnavopnaárásir á 5 árum|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2018/10/15/yfir_100_efnavopnaarasir_a_5_arum/|útgefandi=[[mbl.is]]|dags=15. október 2018|skoðað=19. október 2022}}</ref> Árið 2019 gaf Stofnunin um bann við efnavopnum út skýrslu þar sem komist var að þeirri niðurstöðu að efnavopnaárás hefði verið gerð á borgina [[Douma]] í apríl árið áður, líklega með [[klórgas]]i. Stofnunin gat ekki staðfest hvort stjórnarherinn eða uppreisnarmenn hefðu gert árásina þar sem slík rannsókn var ekki á valdsviði rannsóknarteymisins.<ref>{{Vefheimild|titill=Efnavopnaárás á Douma staðfest|url=https://www.ruv.is/frett/efnavopnaaras-a-douma-stadfest|útgefandi=[[RÚV]]|dags=2. mars 2019|skoðað=19. október 2022|höfundur=Róbert Jóhannsson}}</ref> Skýrsla Efnavopnastofnunarinnar um árásina í Douma hefur hins vegar verið gagnrýnd eftir að uppljóstrari frá stofnuninni sem tók þátt í vettvangsrannsókninni greindi fjölmiðlum frá því að yfirmenn hjá stofnuninni hefðu hundsað upplýsingar sem bentu til annars en að efnavopnum hefði verið beitt.<ref>{{Vefheimild|titill=Efnavopnastofnun sökuð um að falsa Sýrlandsskýrslu|url=https://stundin.is/grein/10052/|útgefandi=''[[Stundin]]''|dags=23. nóvember 2019|skoðað=28. janúar 2023|höfundur=[[Gunnar Hrafn Jónsson]]}}</ref> Í janúar 2023 gaf Efnavopnastofnunin út niðurstöður rannsóknar sinnar þar sem sagt var hafið yfir vafa að stjórnarher Sýrlands hefði staðið fyrir efnavopnaárás með klórgasi í Douma árið 2018. Ásökunum Sýrlendinga og Rússa um að árásin hefði verið sviðsett var hafnað.<ref>{{Vefheimild|titill=Stjórnarher Sýrlands notaði klórgas í Douma|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2023/01/28/stjornarher_syrlands_notadi_klorgas_i_douma/|útgefandi=[[mbl.is]]|dags=2. janúar 2023|skoðað=2. febrúar 2023}}</ref> ===Aðrir stríðsglæpir=== Rannsóknarnefnd á vegum Sameinuðu þjóðanna skilaði skýrslu í september 2019 þar sem fullyrt var að herir Bandaríkjanna, Rússlands og Sýrlandsstjórnar hefðu gerst sekir um stríðsglæpi með loftárásum sínum á sýrlenskar borgir undanfarið ár. Meðal annars hefðu loftárásir bandalagshers Bandaríkjamanna verið gerðar án nauðsynlegra varúðarráðstafana og hefðu því fellt eða sært fjölda óbreyttra borgara. Sér í lagi var vísað til aðgerða bandalagshersins við að uppræta [[íslamska ríkið]] í síðasta vígi sínu í [[Hajin]] í austurhluta Sýrlands í desember 2018. Var talið að sextán óbreyttir borgarar, þar á meðal tólf börn, hefðu fallið í loftárásum bandalagshersins nærri Hajin þann 3. janúar 2019. Í sömu skýrslu voru sýrlenski stjórnarherinn og rússneskir bandamenn hans sakaðir um að hafa ráðist á sjúkrahús, skóla, markaði og ræktarland.<ref>{{Vefheimild|titill=Loftárásir Bandaríkjamanna, Rússa og Sýrlandshers taldar stríðsglæpir|url=https://www.visir.is/g/2019190919782|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|dags=11. september 2019|skoðað=20. október 2022|höfundur=Kjartan Kjartansson}}</ref> Í júlí 2020 skiluðu eftirlitsmenn Sameinuðu þjóðanna annarri skýrslu þar sem þeir sögðu Sýrlendinga, Rússa og íslamska uppreisnarmenn hafa framið „svívirðilega“ stríðsglæpi í baráttu þeirra um [[Idlibhérað]] árið áður. Greint var frá 52 árásum sem hefðu leitt til mannfalls óbreyttra borgara og borgaralegra bygginga og voru 47 þeirra raktar til stjórnarhersins.<ref>{{Vefheimild|titill=Stríðandi fylkingar í Sýrlandi sagðar sekar um stríðsglæpi|url=https://www.visir.is/g/20201989122d|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|dags=7. júlí 2020|skoðað=20. október 2022|höfundur=Kjartan Kjartansson}}</ref> ==Tilvísanir== {{reflist}} [[Flokkur:Arabíska vorið]] [[Flokkur:Borgarastríð]] [[Flokkur:Sýrlenska borgarastyrjöldin| ]] [[Flokkur:Stríð á 21. öld]] eo7c2952ucjbpa6lsq4c92d90a67vjw 1890933 1890932 2024-12-08T17:51:38Z TKSnaevarr 53243 /* Skyndisóknin 2024 og endalok Assad-stjórnarinnar */ 1890933 wikitext text/x-wiki {{#invoke:Infobox military conflict|main |conflict=Sýrlenska borgarastyrjöldin |image= [[File: Syrian Civil War map.svg|300px]] |caption='''Myndin sýnir áætlað yfirráðasvæði stríðandi fylkinga í desember 2024.'''<br /> {{legend|#ebc0b5|[[Sýrland]]}} {{legend|#cae7c4|Sýrlenska stjórnarandstaðan & hernámssvæði Tyrkja}} {{legend|#e2d974|[[Rojava]]}} {{legend|#e6e6e6|[[Tahrir al-Sham]]<ref>(áður [[al-Nusra-fylkingin]])</ref>}} {{legend|#b4b2ae|[[Íslamska ríkið]]}} |partof=[[Arabíska vorið|arabíska vorinu]] og [[Arabíski veturinn|arabíska vetrinum]] |date=[[15. mars]] [[2011]] – <br />({{Aldur í árum, mánuðum og dögum|2011|03|15}}) |place=[[Sýrland]] |status=Yfirstandandi |territory=Í ágúst 2019: Stjórnarher Sýrlands ræður 62,08% landsvæðis Sýrlands, stjórnarandstæðingar 27,53%, uppreisnarhreyfingar (þ.á m. [[Tahrir al-Sham]]) og [[Tyrkland|Tyrkir]] 9,25%; [[Íslamska ríkið]] 1,14%. |combatants_header=Helstu stríðsaðilar |combatant1=<div style="vertical-align:sup;">{{small|{{nowrap|{{SYR}} [[Sýrland]]}}<br /> [[File:InfoboxHez.PNG|22px|border]] [[Hizbollah]]<br />{{IRN}} [[Íran]]<br />{{nowrap|{{RUS}} [[Rússland]] <small>(frá 2015)</small>}}}}<br />{{Collapsible list | titlestyle=background-color:transparent; text-align:left; | title=Stuðningsaðilar: | {{small|{{IRQ}} [[Írak]] <small>(frá 2018)</small><br />{{VEN}} [[Venesúela]]<br />{{BLR}} [[Hvíta-Rússland]]<br />{{CHN}} [[Kína]]<br />{{PRK}} [[Norður-Kórea]]<br />{{AGO}} [[Angóla]]<br />{{CUB}} [[Kúba]]<br />{{EGY}} [[Egyptaland]]}}}} |combatant2=<div style="vertical-align:sup;">{{nowrap|{{small|[[Mynd:Flag of Syria 2011, observed.svg|22px|border]] Bráðabirgðastjórn Sýrlands<br>(stjórnarandstæðingar)</div> *[[Frelsisher Sýrlands]] *[[Þjóðfrelsisfylkingin (Sýrland)|Þjóðfrelsisfylkingin]] *[[Ahrar al-Sham]] *[[Suðurfylkingin (Sýrland)|Suðurfylkingin]] <small>(2014–2018)</small>}}}} {{small|{{nowrap|{{TUR}} [[Tyrkland]] <small>(2016–)</small>}} {{Collapsible list | titlestyle=background-color:transparent; text-align:left; | title=Stuðningsaðilar: | {{nowrap|{{USA}} [[Bandaríkin]] <small>(2011–17)</small>}} | {{SAU}} [[Sádi-Arabía]] <small>(2012–2017)</small> | {{QAT}} [[Katar]] | {{UK}} [[Bretland]] | {{FRA}} [[Frakkland]] }}}} ---- {{small|{{nowrap|[[Mynd:Flag_of_the_Syrian_Salvation_Government.svg|22px|border]] [[Tahrir al-Sham]] {{Collapsible list | titlestyle=background-color:transparent; text-align:left; | title=Stuðningsaðilar: | [[Mynd:Flag of Jihad.svg|22px|border]] [[Al-Kaída]] | {{QAT}} [[Katar]] <small>(2012–2017)</small> | {{SAU}} [[Sádi-Arabía]] <small>(2012–2017)</small> | {{TUR}} [[Tyrkland]] <small>(2012–2017)</small> }}}}}} |combatant3=<div style="vertical-align:sup;">{{small|[[File:Flag of the Islamic State of Iraq and the Levant2.svg|20px]] [[Íslamska ríkið]]<br><small>(2013–)</small> {{Collapsible list | titlestyle=background-color:transparent; text-align:left; | title=Stuðningsaðilar: | [[Mynd:Flag of Jihad.svg|22px|border]] [[Al-Kaída]] <small>(2013–2014)</small> }}}} |combatant4 =<div style="vertical-align:sup;">{{small|[[File:Emblem of the Self Administration of Northern and Eastern Syria.svg|22px|border]] [[Rojava]] ({{small|2012–}})</div> *[[Lýðræðissveitir Sýrlands]] {{Collapsible list | titlestyle=background-color:transparent; text-align:left; | title=Stuðningsaðilar: | {{nowrap|{{USA}} [[Bandaríkin]]<br /> <small>(2014–)</small>}} | {{RUS}} [[Rússland]]<br /><small>(2015–2018)</small> | {{nowrap|{{FRA}} [[Frakkland]]<br /><small>(2016–)</small>}} | [[Mynd:Flag of Kurdistan Workers Party (PKK).svg|22px|border]] [[Verkalýðsflokkur Kúrda]] | [[Mynd:Flag of PUK.png|22px|border]] [[Þjóðernisbandalag Kúrdistan|PUK]]<br />{{nowrap|<small>(2013–)</small>}} | {{nowrap|[[Mynd:Flag_of_KDP.png|22px|border]] [[Lýðræðisflokkur Kúrdistan|KDP]]<br /><small>(2013–15)</small>}}}} ---- {{Collapsible list |state=collapsed |title=Alþjóðabandalag gegn íslamska ríkinu<br /><small>(2014–)</small> |1={{FRA}} [[Frakkland]] |2={{DEU}} [[Þýskaland]] |3={{JOR}} [[Jórdanía]] |4={{NLD}} [[Holland]] |5={{NOR}} [[Noregur]] |6={{ARE}} [[Sameinuðu arabísku furstadæmin]] |7={{UK}} [[Bretland]] |8={{USA}} [[Bandaríkin]] |9={{SAU}} [[Sádi-Arabía]] |10={{AUS}} [[Ástralía]]<br><small>(2015–2017)</small> |11={{BEL}} [[Belgía]]<br><small>(2014–2017)</small> |12={{BHR}} [[Barein]]<br><small>(2014–2016)</small> |13={{DNK}} [[Danmörk]]<br><small>(2014–2016)</small> |14={{MAR}} [[Marokkó]]<br><small>(2014–2016)</small> |15={{QAT}} [[Katar]]<br><small>(2014–2016)</small> |16={{CAN}} [[Kanada]]<br><small>(2014–2015)</small> }}}} |commander1={{small|{{SYR}} [[Bashar al-Assad]]<br>[[File:InfoboxHez.PNG|23px|border]] [[Hassan Nasrallah]] {{KIA}}<br>{{IRN}} [[Ali Khamenei]]<br>{{RUS}} [[Vladímír Pútín]]}} |commander2={{small|[[Mynd:Flag of Syria 2011, observed.svg|22px|border]] [[Bashar al-Zoubi]]<br>[[Mynd:Flag of Syria 2011, observed.svg|22px|border]] [[Jamal Maarouf]]<br />{{TUR}} [[Recep Tayyip Erdoğan]]<br>{{TUR}} [[Zekai Aksakallı]] ({{small|2016–2017}})<br>{{TUR}} [[İsmail Metin Temel]]<br>({{small|2017–2018}}) ---- [[Mynd:Flag of Ahrar ash-Sham.svg|22px|border]] [[Abu Yahia al-Hamawi]]<br>[[Mynd:Flag of the Islamic Front (Syria) (Black).svg|22px|border]] Ahmed Issa al-Sheikh<br><small>(2012–2015)</small> ---- [[Abu Mohammad al-Julani]]<br>[[Abu Jaber Shaykh]]<br>[[Mynd:Flag of Jihad.svg|22px|border]] [[Abu Humam al-Shami]]}} |commander3={{small|[[File:Flag of the Islamic State of Iraq and the Levant2.svg|20px]] [[Abu Bakr al-Baghdadi]] {{KIA}}<br>[[File:Flag of the Islamic State of Iraq and the Levant2.svg|20px]] [[Abu Fatima al-Jaheishi]]}} |commander4={{small|[[File:Emblem of the Self Administration of Northern and Eastern Syria.svg|22px|border]] [[Riad Darar]]<br>[[File:Emblem of the Self Administration of Northern and Eastern Syria.svg|22px|border]] Amina Omar<br>[[File:Emblem of the Self Administration of Northern and Eastern Syria.svg|22px|border]] [[Salih Muslim Muhammad|Salih Muhammad]]<br>[[File:PYD logo.svg|22px|border]] Shahoz Hasan<br>[[File:PYD logo.svg|22px|border]] [[Asya Abdullah]]<br>[[File:People's Protection Units Flag.svg|22px|border]] Sipan Hemo ---- {{USA}} [[Stephen J. Townsend]]}} |strength1={{small|Sýrlenski stjórnarherinn: 142.000 <small>(2019)</small><br />Sýrlenska leynuþjónustan: 8.000<br /> Sjálfboðaliðasveitir: 80.000<br /> Liwa Fatemiyoun: 10.000 – 20.000{{nowrap|<small>(2018)</small>}}<br /> Ba'ath-sveitirnar: 7.000<br /> Hizbollah: 6.000–8.000<br /> Liwa Al-Quds: 4.000–8.000<br /> Rússland: 4.000 hermenn & 1.000 málaliðar<br /> Iran: 3.000–5.000<br /> Aðrir bandamenn: 20.000+}} |strength2={{small|'''Frelsisher Sýrlands:'''<br>20.000–32.000 <small>(2013)</small><br />'''Íslamska fylkingin:'''<br>40.000–70.000 <small>(2014)</small><br /> '''Aðrir hópar:'''<br>12.500 <small>(2015)</small><br />'''Tyrkneski herinn:'''<br>4.000–8.000}} ---- {{small|'''Ahrar al-Sham:'''<br>18.000–20.000+ <small>(mars 2017)</small>}} ---- {{small|'''Tahrir al-Sham:'''<br>20.000-30.000 <small>(samkvæmt Bandaríkjamönnum, árið 2018)</small>}} |strength3= {{small|~3.000 {{nowrap|<small>(samkvæmt Rússum, árið 2018)</small>}}}} |strength4={{small| * SDF: 60.000–75.000 {{small|(2017)}} * YPG & YPJ: 20.000–30.000 {{small|(2017)}} * Sýrlenska hernaðarráðið (MFS): 1,000 {{small|(2017 est.)}} * Al-Sanadid: 2,000–4,000 {{small|(2017 est.)}} * Hernaðarráð SDF: 10.000+}} |casualties1={{small|{{SYR}} '''Sýrland:'''<br /> 65.187–100.187 hermenn drepnir<br /> 50.484–64.484 málaliðar drepnir<br />4.700 hermenn/málaliðar & 2.000 stuðningsmenn handteknir<br /> [[File:InfoboxHez.PNG|23px|border]] '''Hizbollah:'''<br />1.677–2.000 drepnir<br /> {{RUS}} '''Rússland:'''<br />116 hermenn & 186–280 málaliðar drepnir<br> '''Aðrir erlendir bandamenn:'''<br />8.109 drepnir <small>(2.300–3.500+ íranskir)</small>}} |casualties2= {{small|[[Mynd:Flag of Syria 2011, observed.svg|22px|border]] 132.824–173.824<br>drepnir ---- {{TUR}} '''Tyrkland:'''<br />169 hermenn drepnir}} |casualties3= {{small|28.532+ drepnir}} |casualties4= {{small|[[File:Flag of Syrian Democratic Forces.svg|22px|border]] '''SDF:'''<br />11.600–12.586+ drepnir ---- [[File:Seal of Combined Joint Task Force – Operation Inherent Resolve.svg|22px|border]] '''Alþjóðahersveitir:'''<br />11 drepnir}} |casualties5= '''Alls drepnir: 619.000''' (samkvæmt [[Sýrlenska mannréttindavaktin|Sýrlensku mannréttindavaktinni]]) <ref>[https://www.syriahr.com/en/328044/ Syrian Revolution 13 years on | Nearly 618,000 persons killed since the onset of the revolution in March 2011] SOHR, sótt 8. desember, 2024</ref> ---- Um '''≥13.000.000''' hraktir á vergang & flótta (2024)<ref>{{cite web|url=http://data.unhcr.org/syrianrefugees/regional.php|title=UNHCR Syria Regional Refugee Response|author=[[Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna]] (UNHCR)|access-date=2019-09-23|archive-date=2018-02-19|archive-url=https://web.archive.org/web/20180219072255/http://www.data.unhcr.org/syrianrefugees/regional.php|url-status=dead}}</ref></div></big> }} '''Sýrlenska borgarastyrjöldin''' (arabíska: الحرب الأهلية السورية) nefnist það stríð sem nú er háð í [[Sýrland|Sýrlandi]]. Upphafið má rekja til óeirða vorið 2011 í kjölfar mótmæla víða um Mið-Austurlönd sem einu nafni nefnist [[arabíska vorið]]. Mótmælin beindust að ríkisstjórn [[Bashar al-Assad]] sem reyndi að bæla þau niður en aukinni hörku fylgdi síðar vopnuð átök. [[Frelsisher Sýrlands]] var fyrstur til að taka upp vopn gegn [[Sýrlenski herinn|stjórnarhernum]] árið 2011, síðar bættist við Íslamska framlínusveitin 2013. [[Hizbollah]] gekk til liðs við stjórnarherinn 2013. [[Íslamska ríkið]] réðst svo inn í landið frá Írak 2014 og náði stjórn yfir stórum hluta landsins. Yfir 350.000 manns hafa látist í stríðinu (í upphafi árs 2018) og fjórðungur þeirra börn.<ref>[https://www.mbl.is/frettir/erlent/2018/03/15/fjordungur_fallinna_eru_born/ Fjórðung­ur fall­inna eru börn] Mbl.is, skoðað 15. mars, 2018</ref> ==Saga== Rekja má upphaf sýrlensku borgarastyrjaldarinnar til fjöldamótmæla [[Arabíska vorið|arabíska vorsins]], sem náðu til Sýrlands árið 2011. Sýrlendingar kröfðust aukins lýðræðis af einræðisstjórn [[Bashar al-Assad|Bashars al-Assad]] og fóru meðal annars fram á að stjórnin aflétti neyðarlögum sem höfðu verið í gildi frá árinu 1963 og heimiluðu stjórninni að handtaka fólk án ákæru, hnekkja á stjórnarskrá og hegningarlögum, beita fyrirbyggjandi handtökum og ritskoða fjölmiðla.<ref>{{Vefheimild|titill=Hvernig var lífið í Sýrlandi fyrir stríð?|höfundur=Ólöf Ragnarsdóttir|url=https://www.ruv.is/frett/hvernig-var-lifid-i-syrlandi-fyrir-strid|útgefandi=RÚV|ár=2019|mánuður=31. ágúst|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=23. september}}</ref> Ríkisstjórnin brást við af hörku og viðbrögð hennar leiddu til þess að mótmælin breiddust víða út um landið. Í mars árið 2011 krotuðu táningsstrákar slagorð arabíska vorsins á lögreglustöð í bænum [[Daraa]] en voru í kjölfarið handteknir og pyntaðir. Þegar aðstandendur drengjanna mótmæltu aðgerðum lögreglunnar var herinn kallaður til að kveða niður mótmælin og nokkrir mótmælendanna létust.<ref name=vísindavefurinn>{{Vísindavefurinn|73220|Hverjir eru raunverulega vondu kallarnir í Sýrlandi og um hvað snúast átökin þar?|höfundur=Magnús Þorkell Bernharðsson|dags=27. mars 2017|skoðað=24. mars 2024}}</ref> Á næstu vikum og mánuðum var stjórn Assads mótmælt í [[Aleppó]], [[al-Hasakah]], [[Daraa]], [[Deir ez-Zor]], [[Hama]], og í höfuðborginni [[Damaskus]]. Þann 18. apríl komu um 100.000 mótmælendur saman á aðaltorginu í borginni [[Homs]] til að krefjast afsagnar Assads.<ref name=skýringrúv>{{Vefheimild|titill=Skýring: Þróun stríðsins í Sýrlandi|höfundur=Guðmundur Björn Þorbjörnsson|url=https://www.ruv.is/frett/skyring-throun-stridsins-i-syrlandi|útgefandi=RÚV|ár=2015|mánuður=3. nóvember|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=23. september}}</ref> Assad sakaði mótmælendurna meðal annars um að vera stýrt af öfgafullum [[jihad]]istum og lét um leið sleppa fjölda raunverulegra öfgamanna úr fangelsi, hugsanlega í því skyni að „sanna“ ásakanir sínar og réttlæta þar með harkalegar aðgerðir gegn mótmælendunum.<ref name=globalis>{{Vefheimild|titill=Sýrland|url=https://www.globalis.is/Atoek/Syrland|útgefandi=Globalis|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=23. september}}</ref> Átökin stigmögnuðust og urðu brátt að vopnaðri baráttu milli stjórnvalda og mótmælenda. Árið 2011 stofnaði hluti stjórnarandstöðunnar [[Sýrlenska þjóðarráðið]] (SNC) og fór fram á að Assad segði af sér og að Sýrland yrði lýðræðisríki. Þjóðarráðið stofnaði [[Frelsisher Sýrlands]] til að grípa til vopna gegn ríkisstjórninni.<ref name=vísindavefurinn/> Kaflaskil urðu í átökunum þann 31. júlí þegar stjórnarher Assads réðst á mótmælendur í Hama, Deir ez-Zor, Abu Kalam og Herak og drap að minnsta kosti 136 óbreytta borgara.<ref name=skýringrúv/> Í desember 2011 tókst Frelsisher Sýrlands að hertaka stóra hluta borgarinnar Homs. Í febrúar næsta ár létust um 500 óbreyttir borgarar í Homs þegar stjórnarherinn gerði sprengjuárásir á borgina. Stjórnarherinn endurheimti borgina [[Idlib]] eftir harða viðureign við uppreisnarmenn næsta mars. Uppreisnarhreyfingar fóru að spretta upp um allt landið á næsta árinu og átökin fóru, auk óánægju með stjórn Assads, að einkennast af trúar- og þjóðernisdeilum meðal Sýrlendinga. Margir [[alavítar]] og aðrir [[Sjía|sjítar]] studdu forsetann en [[súnní]]tar voru honum margir afar andsnúnir.<ref name=skýringrúv/> Vegna stríðsátakanna varð til frjósamur jarðvegur fyrir íslamskar öfgahreyfingar í Sýrlandi sem berjast bæði gegn ríkisstjórninni og gegn veraldlegum uppreisnarhreyfingum. Árið 2014 lagði hryðjuverkahópurinn [[íslamska ríkið]] undir sig mikinn hluta af austurhluta Sýrlands og lýsti yfir stofnun kalífadæmis þar og í vesturhluta Írak. Yfirráðasvæði íslamska ríkisins í Írak og Sýrlandi varð mest árið 2015 en fór síðan smátt saman þverrandi vegna alþjóðlegrar gagnárásar sem Bandaríkin leiddu til að ráða niðurlögum hryðjuverkahópsins.<ref>{{Vefheimild|titill=Kalífatið er fallið í Írak og Sýrlandi – liðsmenn Daesh á vergangi|url=http://vardberg.is/frettir/kalifatid-er-fallid-i-irak-og-syrlandi-lidsmenn-daesh-a-vergangi/|útgefandi=[[Varðberg]]|ár=2017|mánuður=24. október|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=22. september}}</ref> Í október árið 2017 tókst [[Lýðræðissveitir Sýrlands|Lýðræðissveitum Sýrlands]] (SDF) að frelsa borgina [[Al-Raqqah]], sem íslamska ríkið hafði skilgreint til höfuðborg sína, undan yfirráðum hryðjuverkahópsins eftir um árslanga orrustu.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.ruv.is/frett/orrustan-um-raqqa-hafin|titill=SDF hefur náð allri borginni Raqa|útgefandi=RÚV|ár=2017|mánuður=17. október|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=8. október|höfundur=Kristján Róbert Kristjánsson}}</ref> Í mars árið 2019 lýstu Lýðræðissveitirnar því yfir að íslamska ríkið hefði í reynd verið sigrað eftir að síðasta vígi þeirra í bænum [[Baghuz]] var frelsað.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.theguardian.com/world/2019/mar/23/isis-defeated-us-backed-syrian-democratic-forces-announce |útgefandi=''[[The Guardian]]''|mánuður=23. mars|ár=2019 |titill=Islamic State Isis defeated, US-backed Syrian Democratic Forces announce |mánuðurskoðað=8. október|árskoðað=2019 |safnslóð=https://web.archive.org/web/20190324080832/https://www.theguardian.com/world/2019/mar/23/isis-defeated-us-backed-syrian-democratic-forces-announce |safnmánuður=24. mars|safnár=2019 |tungumál=enska}}</ref> [[Abu Bakr al-Baghdadi]], leiðtogi íslamska ríkisins, var drepinn þegar hann sprengdi sjálfan sig í loft upp til að forðast handtöku þegar sérsveit Bandaríkjahers réðst á fylgsni hans í Sýrlandi þann 27. október 2019.<ref>{{Vefheimild|titill=Leiðtogi Rík­is íslams sprengdi sig í loft upp|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2019/10/27/leidtogi_rikis_islams_sprengdi_sig_i_loft_upp/|útgefandi=mbl.is|mánuður=27. október|ár=2019|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=27. október|höfundur=}}</ref> ===Alþjóðleg inngrip í styrjöldina=== [[Mynd:Syrian civil war gallery.jpg|thumb|left|Götubardagar í sýrlensku borgarastyrjöldinni.]] Meðal þjóða sem hafa veitt stjórnarher Assads herstuðning í styrjöldinni má nefna [[Rússland]] og [[Íran]], auk þess sem sjíaíslömsku samtökin [[Hizbollah]] frá [[Líbanon]] hafa veitt þeim aðstoð.<ref>{{Vefheimild|titill=Sýrland er í raun ekki lengur til|höfundur=Þórunn Elísabet Bogadóttir|url=https://kjarninn.is/skyring/2017-01-21-syrland-er-i-raun-ekki-lengur-til/|útgefandi=''[[Kjarninn]]''|ár=2017|mánuður=21. janúar|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=22. september}}</ref> Rússar hófu beina þátttöku í styrjöldinni í september árið 2015 með loftárásum bæði á íslamska ríkið og á uppreisnarhópa sem nutu stuðnings alþjóðabandalags Bandaríkjanna.<ref>{{Vefheimild|titill=Hvað eru Rúss­ar að gera í Sýr­landi?|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2015/09/30/hvad_eru_russar_ad_gera_i_syrlandi/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2017|mánuður=30. september|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=22. september}}</ref> Rússar sendu jafnframt [[Wagner-hópurinn|Wagner-hópinn]], málaliðahóp sem er fjármagnaður og óopinberlega rekinn af rússneskum stjórnvöldum, til að berjast í Sýrlandi árið 2015.<ref name=trójuhestur>{{Vefheimild|titill=Trójuhestur Rússa?|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2022/02/28/trojuhestur_russa/|útgefandi=[[mbl.is]]|dags=28. febrúar 2022|skoðað=2. október 2022}}</ref> Inngrip Rússa í styrjöldina hefur styrkt stöðu Assads verulega og stuðlað að því að sýrlenski stjórnarherinn hefur frá árinu 2015 smám saman endurheimt mikinn hluta þess landsvæðis sem glataðist til uppreisnarmanna í byrjun stríðsins.<ref>{{Vefheimild|höfundur=Sunna Ósk Loga­dótt­ir|titill=Rúss­ar leiddu Assad í átt að sigri|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2018/03/18/russar_leiddu_assad_i_att_ad_sigri/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2018|mánuður=18. mars|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=22. september}}</ref> [[Tyrkland|Tyrkir]] hafa jafnframt gripið inn í styrjöldina í norðurhluta landsins, einkum í því skyni að koma í veg fyrir að [[Kúrdar|kúrdískir]] stjórnmálahópar sem tyrknesk stjórnvöld flokka sem hryðjuverkahópa nái þar fótfestu.<ref>{{Vefheimild|titill=Tyrkir senda í fyrsta sinn landher inn í Sýrland gegn Daesh og Kúrdum|url=http://vardberg.is/frettir/tyrkir-senda-i-fyrsta-sinn-landher-inn-i-syrland-gegn-daesh-og-kurdum/|útgefandi=[[Varðberg]]|ár=2016|mánuður=26. ágúst|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=22. september}}</ref> Kúrdískar skærusveitir sem hafa barist hvað mest gegn íslamska ríkinu í Sýrlandi hafa komið sér upp sjálfsstjórnarhéraðinu [[Rojava]] í norðurhluta Sýrlands, þar sem marga Kúrda dreymir um að hægt verði að stofna sjálfstætt ríki [[Kúrdistan]] í fyllingu tímans. Í janúar árið 2018 [[Ólífugreinaraðgerðin|gerði tyrkneski herinn innrás]] í norðvesturhluta Sýrlands til að ná héraðinu [[Afrin]] úr höndum [[Varnarsveitir Kúrda|Varnarsveita Kúrda]] (YPG).<ref>{{Vefheimild|titill=Tyrk­ir hafa um­kringt Afr­in|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2018/03/13/tyrkir_hafa_umkringt_afrin/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2018|mánuður=13. mars|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=22. september}}</ref> Tyrkir líta á Varnarsveitirnar sem undirdeild [[Verkalýðsflokkur Kúrda|Verkalýðsflokks Kúrda]], sem er skilgreindur sem hryðjuverkahópur af tyrkneskum stjórnvöldum. Þann 19. desember árið 2018 lýsti [[Donald Trump]] Bandaríkjaforseti því yfir í Twitter-færslu að [[Bandaríkin]] hygðust draga herlið sín frá Sýrlandi. Ástæðuna sagði hann vera að [[Íslamska ríkið]] hefði verið sigrað og þar með væru ekki frekari forsendur fyrir þátttöku Bandaríkjamanna í styrjöldinni.<ref>{{Vefheimild|titill=Telja ótíma­bært að yf­ir­gefa Sýr­land|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2018/12/20/obamaleg_mistok_ad_yfirgefa_syrland/|útgefandi=mbl.is|ár=2019|mánuður=20. desember|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=29. september}}</ref> Í október 2019 tilkynnti Trump jafnframt að Bandaríkjaher myndi ekki skipta sér með beinum hætti að fyrirhugaðri innrás Tyrkja á yfirráðasvæði Kúrda í Norður-Sýrlandi.<ref>{{Vefheimild|titill=Kúvending eftir símtal Trump og Erdogan í gær|url=https://www.visir.is/g/2019191009048/kuvending-eftir-simtal-trump-og-erdogan-i-gaer|útgefandi=''Vísir''|ár=2019|mánuður=7. október|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=7. október|höfundur=Kjartan Kjartansson}}</ref> Tyrkir hófu í kjölfarið nýja innrás á Rojava þann 10. október undir aðgerðarheitinu „[[friðarvorið]]“. Yfirlýstur tilgangur innrásarinnar var að „hreinsa upp“ hryðjuverkamenn á svæðinu og búa til öruggt svæði fyrir flóttamenn á landamærum Sýrlands og Tyrklands.<ref>{{Vefheimild|titill=Ætla að „hreinsa upp“ hryðju­verka­menn|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2019/10/07/aetla_ad_hreinsa_upp_hrydjuverkamenn/|útgefandi=mbl.is|ár=2019|mánuður=7. október|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=15. október}}</ref> Vopnahlé í [[Idlib]]héraði sem Tyrkir og Rússar höfðu milligöngu um gekk í gildi í mars árið 2020.<ref>{{Vefheimild|titill=Vopnahlé tekið gildi í Idlib|url=https://www.visir.is/g/202013596d/vopnahle-tekid-gildi-i-idlib|útgefandi=[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]|dags= 6. mars 2020 |skoðað=6. desember 2024|höfundur=Samúel Karl Ólason}}</ref> Vopnahléð dró mjög úr virkum átökum í Sýrlandi og víglínur stóðu að mestu óbreyttar næstu árin.<ref name=aleppo24>{{Vefheimild|titill=Uppreisnarsveitir fikra sig sunnar og safna liðsstyrk|höfundur=Hugrún Hannesdóttir Diego|url=https://www.ruv.is/frettir/erlent/2024-12-04-uppreisnarsveitir-fikra-sig-sunnar-og-safna-lidsstyrk-430146|útgefandi=[[RÚV]]|dags=4. desember 2024 |skoðað=6. desember 2024}}</ref> ===Skyndisóknin 2024 og endalok Assad-stjórnarinnar=== Átök í borgarastyrjöldinni stigmögnuðust að nýju í lok nóvember árið 2024 þegar uppreisnarmenn gerðu óvænt skyndiáhlaup á borgina [[Aleppó]]. Íslamistahópurinn [[Hayat Tahrir al-Sham]], áður al-Nusra, náði borginni á sitt vald og sóttu suður að borginni [[Hama]].<ref name=aleppo24/> Þann 5. desember höfðu uppreisnarmennirnir einnig lagt undir sig Hama og neytt stjórnarher Assads til að hörfa til [[Homs]].<ref>{{Vefheimild|titill=Önnur borg í höndum upp­reisnar­manna |höfundur=Samúel Karl Ólason|url=https://www.visir.is/g/20242660242d/onnur-borg-i-hondum-upp-reisnar-manna|útgefandi=[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]|dags=5. desember 2024|skoðað=6. desember 2024}}</ref> Þann 7. desember voru uppreisnarmenn komnir að höfuðborginni [[Damaskus]] og voru farnir að leggja undir sig úthverfi borgarinnar.<ref>{{Vefheimild|titill= Víga­menn leggja undir sig út­hverfi höfuð­borgarinnar|höfundur=Tómas Arnar Þorláksson|url=https://www.visir.is/g/20242661142d/viga-menn-leggja-undir-sig-ut-hverfi-hofud-borgarinnar|útgefandi=[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]|dags= 7. desember 2024|skoðað= 7. desember 2024}}</ref> Daginn eftir var höfuðborgin fallin í hendur uppreisnarmannanna og tilkynnt var að [[Bashar al-Assad]] forseti væri flúinn úr landi. [[Mohammed Ghazi Jalali]], forsætisráðherra Sýrlands, sagðist reiðubúinn til að rétta stjórnarandstöðunni hjálparhönd og færa völd sín í hendur bráðabirgðastjórnar.<ref>{{Vefheimild|titill= Skyndi­sókn batt enda á 24 ára valda­tíð Bashar Assad í Sýr­landi|höfundur=Eiður Þór Árnason|url=https://www.visir.is/g/20242661167d/skyndi-a-ras-i-syr-landi-batt-enda-a-24-ara-valda-tid-bashar-assad|útgefandi=[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]|dags= 8. desember 2024 |skoðað= 8. desember 2024}}</ref> Skyndilegt hrun Assad-stjórnarinnar eftir þrettán ára styrjöld skýrist sumpart af þróun alþjóðamála. Assad hafði þegið verulegan hernaðarstuðning frá Rússum en stjórn Rússlands hafði frá árinu 2022 beitt mestum herafla sínum við [[Innrás Rússa í Úkraínu 2022–|innrásina í Úkraínu]] fremur en við styðja Assad. Líbönsku hernaðarsamtökin [[Hizbollah]], sem einnig höfðu stutt tryggilega við stjórn Assads, höfðu jafnframt orðið fyrir miklum skaða og höfðu misst marga af helstu leiðtogum sínum í [[Stríð Ísraels og Hamas 2023–|stríði Hamas og Ísraels]] frá 2023. Talið er að Tahrir al-Sham hafi séð sér leik á borði og hafið skyndisóknina þar sem Assad var berskjaldaðri en hann hafði lengi verið.<ref name=mbl>{{Vefheimild|titill=Hver er sýrlenski uppreisnarhópurinn HTS?|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2024/12/08/hver_er_syrlenski_uppreisnarhopurinn_hts/|dags= 8. desember 2024|skoðað=8. desember 2024|útgefandi=[[mbl.is]]}}</ref> ==Mannfall og flóttamannastraumur frá Sýrlandi== {{sjá einnig|Evrópski flóttamannavandinn}} Árið 2018 höfðu um 360.000 manns látið lífið vegna stríðsins í Sýrlandi og um 200.000 til viðbótar voru horfin.<ref>{{Vefheimild|höfundur=Anna Lilja Þóris­dótt­ir|titill=Börn­in í Sýr­landi ekki gleymd|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2019/03/15/bornin_i_syrlandi_ekki_gleymd/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2018|mánuður=15. mars|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=22. september}}</ref> Um 1,5 milljón manna flúði frá Sýrlandi, einkum til [[Íran]]s og [[Pakistan]], á fyrstu tveimur árum styrjaldarinnar.<ref>{{Vefheimild|titill=1,5 milljón flóttamenn frá Sýrlandi|url=https://www.ruv.is/frett/15-milljon-flottamenn-fra-syrlandi|útgefandi=[[RÚV]]|ár=2013|mánuður=20. júní|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=22. september}}</ref> Árið 2015 var talið að um 9,5 milljónir manna, af um 22 milljóna íbúafjölda Sýrlands, hefðu hrakist frá heimilum sínum vegna stríðsins. Af flóttamönnunum höfðu þá um fimm milljónir yfirgefið Sýrland og leitað hælis erlendis, en um 4,5 milljónir voru á flótta innan landamæra Sýrlands.<ref>{{Vefheimild|titill=Hjá þeim sem eru áfram í Sýrlandi þá er daglegt líf „martröð“|url=https://kjarninn.is/frettir/hja-theim-sem-eru-afram-i-syrlandi-tha-er-daglegt-lif-martrod/|útgefandi=''[[Kjarninn]]''|ár=2013|mánuður=15. september|árskoðað=2015|mánuðurskoðað=22. september}}</ref> Árið 2015 höfðu um 632.000 Sýrlendingar flúið yfir landamærin til [[Jórdanía|Jórdaníu]] vegna stríðsins.<ref>{{Vefheimild|titill=Þúsundir flóttamanna í einskismannslandi|url=https://www.ruv.is/frett/thusundir-flottamanna-i-einskismannslandi|útgefandi=[[RÚV]]|ár=2015|mánuður=23. september|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=22. september}}</ref> Í lok ársins 2017 voru um 80.000 Sýrlendingar búsettir í [[Zaatari]]-flóttamannabúðunum við landamæri Jórdaníu, sem eru næststærstu flóttamannabúðir í heimi og fjórða stærsta borg Jórdaníu.<ref>{{Vefheimild|titill=Konur og stúlkur á flótta frá Sýrlandi búa við grimman veruleika - Neyðarsöfnun hafin|url=https://kjarninn.is/frettir/2017-11-08-konur-og-stulkur-flotta-fra-syrlandi-bua-vid-grimman-veruleika-neydarsofnun-hafin/|útgefandi=''[[Kjarninn]]''|ár=2017|mánuður=8. nóvember|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=22. september}}</ref> ==Stríðsglæpir== ===Beitingar efnavopna=== [[Mynd:Ghouta massacre1.JPG|thumb|right|Fórnarlömb efnavopnaárásar á Ghouta í ágúst 2013.]] Stjórnarher Assads hefur ítrekað legið undir ásökunum um að beita [[Klasasprengja|klasasprengjum]] og [[efnavopn]]um á móti óbreyttum borgurum. Fyrir styrjöldina hafði stjórn Assads átt eitt stærsta safn efnavopna í heimi, meðal annars af [[sinnepsgas]]i og [[sarín]]i.<ref name=globalis/> Fyrsta slíka árásin sem vakti verulega athygli á alþjóðavísu var árás á borgina [[Ghouta]] í ágúst 2013 sem [[Læknar án landamæra]] sögðu á þeim tíma að hefði valdið dauða 355 manns.<ref name=kjarninn/> Talið er að taugagasinu sarín hafi þar verið beitt gegn óbreyttum borgurum.<ref name=efnavopnaárásir/> Árásin vakti hörð viðbrögð, sér í lagi hjá Bandaríkjamönnum, en [[Barack Obama]] þáverandi Bandaríkjaforseti hafði áður talað um efnavopn sem „rauða línu“ sem ekki mætti stíga yfir.<ref name=kjarninn>{{Tímarit.is|5916102|Árás yfirvofandi|blað=[[Kjarninn]]|útgáfudagsetning=29. ágúst 2013|blaðsíða=4-5|höfundur=Þórunn Elísabet Bogadóttir}}</ref> Assad hafnaði því að stjórn hans hefði gert efnavopnaárásirnar en í kjölfar hótana Bandaríkjamanna féllst hann á tillögu Rússa um að stjórn hans skyldi skrifa undir [[Efnavopnasamningurinn|Efnavopnasamninginn]] frá árinu 1992 og afhenda alþjóðlegum eftirlitsmönnum öll efnavopn sín til förgunar.<ref>{{Vefheimild|titill=Assad staðfestir afhendingu efnavopna|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2013/09/12/assad_stadfestir_afhendingu_efnavopna/|útgefandi=[[mbl.is]]|dags=12. september 2013|skoðað=19. október 2022}}</ref> Þrátt fyrir að stjórn Assads hafi undirritað efnavopnasáttmálann og afhent [[Sameinuðu þjóðirnar|Sameinuðu þjóðunum]] og [[Stofnunin um bann við efnavopnum|Stofnuninni um bann við efnavopnum]] þau 1.300 tonn af efna­vopn­um sem áttu að vera til í Sýrlandi hafa áfram borist ítrekaðar tilkynningar um beitingu efnavopna í styrjöldinni. Árið 2018 var birt rannsókn eftir fréttamenn [[BBCPanorama]] og [[BBCAra­bic]] þar sem staðfest var að rúmlega hundrað efna­vopn­aárásir hefðu verið gerðar í Sýrlandi frá því í september 2013. Alls voru 164 tilkynningar um efnavopnaárásir rannsakaðar en af þeim tókst að staðfesta 106.<ref name=efnavopnaárásir>{{Vefheimild|titill=Yfir 100 efnavopnaárásir á 5 árum|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2018/10/15/yfir_100_efnavopnaarasir_a_5_arum/|útgefandi=[[mbl.is]]|dags=15. október 2018|skoðað=19. október 2022}}</ref> Árið 2019 gaf Stofnunin um bann við efnavopnum út skýrslu þar sem komist var að þeirri niðurstöðu að efnavopnaárás hefði verið gerð á borgina [[Douma]] í apríl árið áður, líklega með [[klórgas]]i. Stofnunin gat ekki staðfest hvort stjórnarherinn eða uppreisnarmenn hefðu gert árásina þar sem slík rannsókn var ekki á valdsviði rannsóknarteymisins.<ref>{{Vefheimild|titill=Efnavopnaárás á Douma staðfest|url=https://www.ruv.is/frett/efnavopnaaras-a-douma-stadfest|útgefandi=[[RÚV]]|dags=2. mars 2019|skoðað=19. október 2022|höfundur=Róbert Jóhannsson}}</ref> Skýrsla Efnavopnastofnunarinnar um árásina í Douma hefur hins vegar verið gagnrýnd eftir að uppljóstrari frá stofnuninni sem tók þátt í vettvangsrannsókninni greindi fjölmiðlum frá því að yfirmenn hjá stofnuninni hefðu hundsað upplýsingar sem bentu til annars en að efnavopnum hefði verið beitt.<ref>{{Vefheimild|titill=Efnavopnastofnun sökuð um að falsa Sýrlandsskýrslu|url=https://stundin.is/grein/10052/|útgefandi=''[[Stundin]]''|dags=23. nóvember 2019|skoðað=28. janúar 2023|höfundur=[[Gunnar Hrafn Jónsson]]}}</ref> Í janúar 2023 gaf Efnavopnastofnunin út niðurstöður rannsóknar sinnar þar sem sagt var hafið yfir vafa að stjórnarher Sýrlands hefði staðið fyrir efnavopnaárás með klórgasi í Douma árið 2018. Ásökunum Sýrlendinga og Rússa um að árásin hefði verið sviðsett var hafnað.<ref>{{Vefheimild|titill=Stjórnarher Sýrlands notaði klórgas í Douma|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2023/01/28/stjornarher_syrlands_notadi_klorgas_i_douma/|útgefandi=[[mbl.is]]|dags=2. janúar 2023|skoðað=2. febrúar 2023}}</ref> ===Aðrir stríðsglæpir=== Rannsóknarnefnd á vegum Sameinuðu þjóðanna skilaði skýrslu í september 2019 þar sem fullyrt var að herir Bandaríkjanna, Rússlands og Sýrlandsstjórnar hefðu gerst sekir um stríðsglæpi með loftárásum sínum á sýrlenskar borgir undanfarið ár. Meðal annars hefðu loftárásir bandalagshers Bandaríkjamanna verið gerðar án nauðsynlegra varúðarráðstafana og hefðu því fellt eða sært fjölda óbreyttra borgara. Sér í lagi var vísað til aðgerða bandalagshersins við að uppræta [[íslamska ríkið]] í síðasta vígi sínu í [[Hajin]] í austurhluta Sýrlands í desember 2018. Var talið að sextán óbreyttir borgarar, þar á meðal tólf börn, hefðu fallið í loftárásum bandalagshersins nærri Hajin þann 3. janúar 2019. Í sömu skýrslu voru sýrlenski stjórnarherinn og rússneskir bandamenn hans sakaðir um að hafa ráðist á sjúkrahús, skóla, markaði og ræktarland.<ref>{{Vefheimild|titill=Loftárásir Bandaríkjamanna, Rússa og Sýrlandshers taldar stríðsglæpir|url=https://www.visir.is/g/2019190919782|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|dags=11. september 2019|skoðað=20. október 2022|höfundur=Kjartan Kjartansson}}</ref> Í júlí 2020 skiluðu eftirlitsmenn Sameinuðu þjóðanna annarri skýrslu þar sem þeir sögðu Sýrlendinga, Rússa og íslamska uppreisnarmenn hafa framið „svívirðilega“ stríðsglæpi í baráttu þeirra um [[Idlibhérað]] árið áður. Greint var frá 52 árásum sem hefðu leitt til mannfalls óbreyttra borgara og borgaralegra bygginga og voru 47 þeirra raktar til stjórnarhersins.<ref>{{Vefheimild|titill=Stríðandi fylkingar í Sýrlandi sagðar sekar um stríðsglæpi|url=https://www.visir.is/g/20201989122d|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|dags=7. júlí 2020|skoðað=20. október 2022|höfundur=Kjartan Kjartansson}}</ref> ==Tilvísanir== {{reflist}} [[Flokkur:Arabíska vorið]] [[Flokkur:Borgarastríð]] [[Flokkur:Sýrlenska borgarastyrjöldin| ]] [[Flokkur:Stríð á 21. öld]] fx374au7uh1dt8hswk2uv3t7lcl7ddg 1890934 1890933 2024-12-08T17:52:43Z TKSnaevarr 53243 /* Skyndisóknin 2024 og endalok Assad-stjórnarinnar */ 1890934 wikitext text/x-wiki {{#invoke:Infobox military conflict|main |conflict=Sýrlenska borgarastyrjöldin |image= [[File: Syrian Civil War map.svg|300px]] |caption='''Myndin sýnir áætlað yfirráðasvæði stríðandi fylkinga í desember 2024.'''<br /> {{legend|#ebc0b5|[[Sýrland]]}} {{legend|#cae7c4|Sýrlenska stjórnarandstaðan & hernámssvæði Tyrkja}} {{legend|#e2d974|[[Rojava]]}} {{legend|#e6e6e6|[[Tahrir al-Sham]]<ref>(áður [[al-Nusra-fylkingin]])</ref>}} {{legend|#b4b2ae|[[Íslamska ríkið]]}} |partof=[[Arabíska vorið|arabíska vorinu]] og [[Arabíski veturinn|arabíska vetrinum]] |date=[[15. mars]] [[2011]] – <br />({{Aldur í árum, mánuðum og dögum|2011|03|15}}) |place=[[Sýrland]] |status=Yfirstandandi |territory=Í ágúst 2019: Stjórnarher Sýrlands ræður 62,08% landsvæðis Sýrlands, stjórnarandstæðingar 27,53%, uppreisnarhreyfingar (þ.á m. [[Tahrir al-Sham]]) og [[Tyrkland|Tyrkir]] 9,25%; [[Íslamska ríkið]] 1,14%. |combatants_header=Helstu stríðsaðilar |combatant1=<div style="vertical-align:sup;">{{small|{{nowrap|{{SYR}} [[Sýrland]]}}<br /> [[File:InfoboxHez.PNG|22px|border]] [[Hizbollah]]<br />{{IRN}} [[Íran]]<br />{{nowrap|{{RUS}} [[Rússland]] <small>(frá 2015)</small>}}}}<br />{{Collapsible list | titlestyle=background-color:transparent; text-align:left; | title=Stuðningsaðilar: | {{small|{{IRQ}} [[Írak]] <small>(frá 2018)</small><br />{{VEN}} [[Venesúela]]<br />{{BLR}} [[Hvíta-Rússland]]<br />{{CHN}} [[Kína]]<br />{{PRK}} [[Norður-Kórea]]<br />{{AGO}} [[Angóla]]<br />{{CUB}} [[Kúba]]<br />{{EGY}} [[Egyptaland]]}}}} |combatant2=<div style="vertical-align:sup;">{{nowrap|{{small|[[Mynd:Flag of Syria 2011, observed.svg|22px|border]] Bráðabirgðastjórn Sýrlands<br>(stjórnarandstæðingar)</div> *[[Frelsisher Sýrlands]] *[[Þjóðfrelsisfylkingin (Sýrland)|Þjóðfrelsisfylkingin]] *[[Ahrar al-Sham]] *[[Suðurfylkingin (Sýrland)|Suðurfylkingin]] <small>(2014–2018)</small>}}}} {{small|{{nowrap|{{TUR}} [[Tyrkland]] <small>(2016–)</small>}} {{Collapsible list | titlestyle=background-color:transparent; text-align:left; | title=Stuðningsaðilar: | {{nowrap|{{USA}} [[Bandaríkin]] <small>(2011–17)</small>}} | {{SAU}} [[Sádi-Arabía]] <small>(2012–2017)</small> | {{QAT}} [[Katar]] | {{UK}} [[Bretland]] | {{FRA}} [[Frakkland]] }}}} ---- {{small|{{nowrap|[[Mynd:Flag_of_the_Syrian_Salvation_Government.svg|22px|border]] [[Tahrir al-Sham]] {{Collapsible list | titlestyle=background-color:transparent; text-align:left; | title=Stuðningsaðilar: | [[Mynd:Flag of Jihad.svg|22px|border]] [[Al-Kaída]] | {{QAT}} [[Katar]] <small>(2012–2017)</small> | {{SAU}} [[Sádi-Arabía]] <small>(2012–2017)</small> | {{TUR}} [[Tyrkland]] <small>(2012–2017)</small> }}}}}} |combatant3=<div style="vertical-align:sup;">{{small|[[File:Flag of the Islamic State of Iraq and the Levant2.svg|20px]] [[Íslamska ríkið]]<br><small>(2013–)</small> {{Collapsible list | titlestyle=background-color:transparent; text-align:left; | title=Stuðningsaðilar: | [[Mynd:Flag of Jihad.svg|22px|border]] [[Al-Kaída]] <small>(2013–2014)</small> }}}} |combatant4 =<div style="vertical-align:sup;">{{small|[[File:Emblem of the Self Administration of Northern and Eastern Syria.svg|22px|border]] [[Rojava]] ({{small|2012–}})</div> *[[Lýðræðissveitir Sýrlands]] {{Collapsible list | titlestyle=background-color:transparent; text-align:left; | title=Stuðningsaðilar: | {{nowrap|{{USA}} [[Bandaríkin]]<br /> <small>(2014–)</small>}} | {{RUS}} [[Rússland]]<br /><small>(2015–2018)</small> | {{nowrap|{{FRA}} [[Frakkland]]<br /><small>(2016–)</small>}} | [[Mynd:Flag of Kurdistan Workers Party (PKK).svg|22px|border]] [[Verkalýðsflokkur Kúrda]] | [[Mynd:Flag of PUK.png|22px|border]] [[Þjóðernisbandalag Kúrdistan|PUK]]<br />{{nowrap|<small>(2013–)</small>}} | {{nowrap|[[Mynd:Flag_of_KDP.png|22px|border]] [[Lýðræðisflokkur Kúrdistan|KDP]]<br /><small>(2013–15)</small>}}}} ---- {{Collapsible list |state=collapsed |title=Alþjóðabandalag gegn íslamska ríkinu<br /><small>(2014–)</small> |1={{FRA}} [[Frakkland]] |2={{DEU}} [[Þýskaland]] |3={{JOR}} [[Jórdanía]] |4={{NLD}} [[Holland]] |5={{NOR}} [[Noregur]] |6={{ARE}} [[Sameinuðu arabísku furstadæmin]] |7={{UK}} [[Bretland]] |8={{USA}} [[Bandaríkin]] |9={{SAU}} [[Sádi-Arabía]] |10={{AUS}} [[Ástralía]]<br><small>(2015–2017)</small> |11={{BEL}} [[Belgía]]<br><small>(2014–2017)</small> |12={{BHR}} [[Barein]]<br><small>(2014–2016)</small> |13={{DNK}} [[Danmörk]]<br><small>(2014–2016)</small> |14={{MAR}} [[Marokkó]]<br><small>(2014–2016)</small> |15={{QAT}} [[Katar]]<br><small>(2014–2016)</small> |16={{CAN}} [[Kanada]]<br><small>(2014–2015)</small> }}}} |commander1={{small|{{SYR}} [[Bashar al-Assad]]<br>[[File:InfoboxHez.PNG|23px|border]] [[Hassan Nasrallah]] {{KIA}}<br>{{IRN}} [[Ali Khamenei]]<br>{{RUS}} [[Vladímír Pútín]]}} |commander2={{small|[[Mynd:Flag of Syria 2011, observed.svg|22px|border]] [[Bashar al-Zoubi]]<br>[[Mynd:Flag of Syria 2011, observed.svg|22px|border]] [[Jamal Maarouf]]<br />{{TUR}} [[Recep Tayyip Erdoğan]]<br>{{TUR}} [[Zekai Aksakallı]] ({{small|2016–2017}})<br>{{TUR}} [[İsmail Metin Temel]]<br>({{small|2017–2018}}) ---- [[Mynd:Flag of Ahrar ash-Sham.svg|22px|border]] [[Abu Yahia al-Hamawi]]<br>[[Mynd:Flag of the Islamic Front (Syria) (Black).svg|22px|border]] Ahmed Issa al-Sheikh<br><small>(2012–2015)</small> ---- [[Abu Mohammad al-Julani]]<br>[[Abu Jaber Shaykh]]<br>[[Mynd:Flag of Jihad.svg|22px|border]] [[Abu Humam al-Shami]]}} |commander3={{small|[[File:Flag of the Islamic State of Iraq and the Levant2.svg|20px]] [[Abu Bakr al-Baghdadi]] {{KIA}}<br>[[File:Flag of the Islamic State of Iraq and the Levant2.svg|20px]] [[Abu Fatima al-Jaheishi]]}} |commander4={{small|[[File:Emblem of the Self Administration of Northern and Eastern Syria.svg|22px|border]] [[Riad Darar]]<br>[[File:Emblem of the Self Administration of Northern and Eastern Syria.svg|22px|border]] Amina Omar<br>[[File:Emblem of the Self Administration of Northern and Eastern Syria.svg|22px|border]] [[Salih Muslim Muhammad|Salih Muhammad]]<br>[[File:PYD logo.svg|22px|border]] Shahoz Hasan<br>[[File:PYD logo.svg|22px|border]] [[Asya Abdullah]]<br>[[File:People's Protection Units Flag.svg|22px|border]] Sipan Hemo ---- {{USA}} [[Stephen J. Townsend]]}} |strength1={{small|Sýrlenski stjórnarherinn: 142.000 <small>(2019)</small><br />Sýrlenska leynuþjónustan: 8.000<br /> Sjálfboðaliðasveitir: 80.000<br /> Liwa Fatemiyoun: 10.000 – 20.000{{nowrap|<small>(2018)</small>}}<br /> Ba'ath-sveitirnar: 7.000<br /> Hizbollah: 6.000–8.000<br /> Liwa Al-Quds: 4.000–8.000<br /> Rússland: 4.000 hermenn & 1.000 málaliðar<br /> Iran: 3.000–5.000<br /> Aðrir bandamenn: 20.000+}} |strength2={{small|'''Frelsisher Sýrlands:'''<br>20.000–32.000 <small>(2013)</small><br />'''Íslamska fylkingin:'''<br>40.000–70.000 <small>(2014)</small><br /> '''Aðrir hópar:'''<br>12.500 <small>(2015)</small><br />'''Tyrkneski herinn:'''<br>4.000–8.000}} ---- {{small|'''Ahrar al-Sham:'''<br>18.000–20.000+ <small>(mars 2017)</small>}} ---- {{small|'''Tahrir al-Sham:'''<br>20.000-30.000 <small>(samkvæmt Bandaríkjamönnum, árið 2018)</small>}} |strength3= {{small|~3.000 {{nowrap|<small>(samkvæmt Rússum, árið 2018)</small>}}}} |strength4={{small| * SDF: 60.000–75.000 {{small|(2017)}} * YPG & YPJ: 20.000–30.000 {{small|(2017)}} * Sýrlenska hernaðarráðið (MFS): 1,000 {{small|(2017 est.)}} * Al-Sanadid: 2,000–4,000 {{small|(2017 est.)}} * Hernaðarráð SDF: 10.000+}} |casualties1={{small|{{SYR}} '''Sýrland:'''<br /> 65.187–100.187 hermenn drepnir<br /> 50.484–64.484 málaliðar drepnir<br />4.700 hermenn/málaliðar & 2.000 stuðningsmenn handteknir<br /> [[File:InfoboxHez.PNG|23px|border]] '''Hizbollah:'''<br />1.677–2.000 drepnir<br /> {{RUS}} '''Rússland:'''<br />116 hermenn & 186–280 málaliðar drepnir<br> '''Aðrir erlendir bandamenn:'''<br />8.109 drepnir <small>(2.300–3.500+ íranskir)</small>}} |casualties2= {{small|[[Mynd:Flag of Syria 2011, observed.svg|22px|border]] 132.824–173.824<br>drepnir ---- {{TUR}} '''Tyrkland:'''<br />169 hermenn drepnir}} |casualties3= {{small|28.532+ drepnir}} |casualties4= {{small|[[File:Flag of Syrian Democratic Forces.svg|22px|border]] '''SDF:'''<br />11.600–12.586+ drepnir ---- [[File:Seal of Combined Joint Task Force – Operation Inherent Resolve.svg|22px|border]] '''Alþjóðahersveitir:'''<br />11 drepnir}} |casualties5= '''Alls drepnir: 619.000''' (samkvæmt [[Sýrlenska mannréttindavaktin|Sýrlensku mannréttindavaktinni]]) <ref>[https://www.syriahr.com/en/328044/ Syrian Revolution 13 years on | Nearly 618,000 persons killed since the onset of the revolution in March 2011] SOHR, sótt 8. desember, 2024</ref> ---- Um '''≥13.000.000''' hraktir á vergang & flótta (2024)<ref>{{cite web|url=http://data.unhcr.org/syrianrefugees/regional.php|title=UNHCR Syria Regional Refugee Response|author=[[Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna]] (UNHCR)|access-date=2019-09-23|archive-date=2018-02-19|archive-url=https://web.archive.org/web/20180219072255/http://www.data.unhcr.org/syrianrefugees/regional.php|url-status=dead}}</ref></div></big> }} '''Sýrlenska borgarastyrjöldin''' (arabíska: الحرب الأهلية السورية) nefnist það stríð sem nú er háð í [[Sýrland|Sýrlandi]]. Upphafið má rekja til óeirða vorið 2011 í kjölfar mótmæla víða um Mið-Austurlönd sem einu nafni nefnist [[arabíska vorið]]. Mótmælin beindust að ríkisstjórn [[Bashar al-Assad]] sem reyndi að bæla þau niður en aukinni hörku fylgdi síðar vopnuð átök. [[Frelsisher Sýrlands]] var fyrstur til að taka upp vopn gegn [[Sýrlenski herinn|stjórnarhernum]] árið 2011, síðar bættist við Íslamska framlínusveitin 2013. [[Hizbollah]] gekk til liðs við stjórnarherinn 2013. [[Íslamska ríkið]] réðst svo inn í landið frá Írak 2014 og náði stjórn yfir stórum hluta landsins. Yfir 350.000 manns hafa látist í stríðinu (í upphafi árs 2018) og fjórðungur þeirra börn.<ref>[https://www.mbl.is/frettir/erlent/2018/03/15/fjordungur_fallinna_eru_born/ Fjórðung­ur fall­inna eru börn] Mbl.is, skoðað 15. mars, 2018</ref> ==Saga== Rekja má upphaf sýrlensku borgarastyrjaldarinnar til fjöldamótmæla [[Arabíska vorið|arabíska vorsins]], sem náðu til Sýrlands árið 2011. Sýrlendingar kröfðust aukins lýðræðis af einræðisstjórn [[Bashar al-Assad|Bashars al-Assad]] og fóru meðal annars fram á að stjórnin aflétti neyðarlögum sem höfðu verið í gildi frá árinu 1963 og heimiluðu stjórninni að handtaka fólk án ákæru, hnekkja á stjórnarskrá og hegningarlögum, beita fyrirbyggjandi handtökum og ritskoða fjölmiðla.<ref>{{Vefheimild|titill=Hvernig var lífið í Sýrlandi fyrir stríð?|höfundur=Ólöf Ragnarsdóttir|url=https://www.ruv.is/frett/hvernig-var-lifid-i-syrlandi-fyrir-strid|útgefandi=RÚV|ár=2019|mánuður=31. ágúst|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=23. september}}</ref> Ríkisstjórnin brást við af hörku og viðbrögð hennar leiddu til þess að mótmælin breiddust víða út um landið. Í mars árið 2011 krotuðu táningsstrákar slagorð arabíska vorsins á lögreglustöð í bænum [[Daraa]] en voru í kjölfarið handteknir og pyntaðir. Þegar aðstandendur drengjanna mótmæltu aðgerðum lögreglunnar var herinn kallaður til að kveða niður mótmælin og nokkrir mótmælendanna létust.<ref name=vísindavefurinn>{{Vísindavefurinn|73220|Hverjir eru raunverulega vondu kallarnir í Sýrlandi og um hvað snúast átökin þar?|höfundur=Magnús Þorkell Bernharðsson|dags=27. mars 2017|skoðað=24. mars 2024}}</ref> Á næstu vikum og mánuðum var stjórn Assads mótmælt í [[Aleppó]], [[al-Hasakah]], [[Daraa]], [[Deir ez-Zor]], [[Hama]], og í höfuðborginni [[Damaskus]]. Þann 18. apríl komu um 100.000 mótmælendur saman á aðaltorginu í borginni [[Homs]] til að krefjast afsagnar Assads.<ref name=skýringrúv>{{Vefheimild|titill=Skýring: Þróun stríðsins í Sýrlandi|höfundur=Guðmundur Björn Þorbjörnsson|url=https://www.ruv.is/frett/skyring-throun-stridsins-i-syrlandi|útgefandi=RÚV|ár=2015|mánuður=3. nóvember|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=23. september}}</ref> Assad sakaði mótmælendurna meðal annars um að vera stýrt af öfgafullum [[jihad]]istum og lét um leið sleppa fjölda raunverulegra öfgamanna úr fangelsi, hugsanlega í því skyni að „sanna“ ásakanir sínar og réttlæta þar með harkalegar aðgerðir gegn mótmælendunum.<ref name=globalis>{{Vefheimild|titill=Sýrland|url=https://www.globalis.is/Atoek/Syrland|útgefandi=Globalis|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=23. september}}</ref> Átökin stigmögnuðust og urðu brátt að vopnaðri baráttu milli stjórnvalda og mótmælenda. Árið 2011 stofnaði hluti stjórnarandstöðunnar [[Sýrlenska þjóðarráðið]] (SNC) og fór fram á að Assad segði af sér og að Sýrland yrði lýðræðisríki. Þjóðarráðið stofnaði [[Frelsisher Sýrlands]] til að grípa til vopna gegn ríkisstjórninni.<ref name=vísindavefurinn/> Kaflaskil urðu í átökunum þann 31. júlí þegar stjórnarher Assads réðst á mótmælendur í Hama, Deir ez-Zor, Abu Kalam og Herak og drap að minnsta kosti 136 óbreytta borgara.<ref name=skýringrúv/> Í desember 2011 tókst Frelsisher Sýrlands að hertaka stóra hluta borgarinnar Homs. Í febrúar næsta ár létust um 500 óbreyttir borgarar í Homs þegar stjórnarherinn gerði sprengjuárásir á borgina. Stjórnarherinn endurheimti borgina [[Idlib]] eftir harða viðureign við uppreisnarmenn næsta mars. Uppreisnarhreyfingar fóru að spretta upp um allt landið á næsta árinu og átökin fóru, auk óánægju með stjórn Assads, að einkennast af trúar- og þjóðernisdeilum meðal Sýrlendinga. Margir [[alavítar]] og aðrir [[Sjía|sjítar]] studdu forsetann en [[súnní]]tar voru honum margir afar andsnúnir.<ref name=skýringrúv/> Vegna stríðsátakanna varð til frjósamur jarðvegur fyrir íslamskar öfgahreyfingar í Sýrlandi sem berjast bæði gegn ríkisstjórninni og gegn veraldlegum uppreisnarhreyfingum. Árið 2014 lagði hryðjuverkahópurinn [[íslamska ríkið]] undir sig mikinn hluta af austurhluta Sýrlands og lýsti yfir stofnun kalífadæmis þar og í vesturhluta Írak. Yfirráðasvæði íslamska ríkisins í Írak og Sýrlandi varð mest árið 2015 en fór síðan smátt saman þverrandi vegna alþjóðlegrar gagnárásar sem Bandaríkin leiddu til að ráða niðurlögum hryðjuverkahópsins.<ref>{{Vefheimild|titill=Kalífatið er fallið í Írak og Sýrlandi – liðsmenn Daesh á vergangi|url=http://vardberg.is/frettir/kalifatid-er-fallid-i-irak-og-syrlandi-lidsmenn-daesh-a-vergangi/|útgefandi=[[Varðberg]]|ár=2017|mánuður=24. október|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=22. september}}</ref> Í október árið 2017 tókst [[Lýðræðissveitir Sýrlands|Lýðræðissveitum Sýrlands]] (SDF) að frelsa borgina [[Al-Raqqah]], sem íslamska ríkið hafði skilgreint til höfuðborg sína, undan yfirráðum hryðjuverkahópsins eftir um árslanga orrustu.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.ruv.is/frett/orrustan-um-raqqa-hafin|titill=SDF hefur náð allri borginni Raqa|útgefandi=RÚV|ár=2017|mánuður=17. október|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=8. október|höfundur=Kristján Róbert Kristjánsson}}</ref> Í mars árið 2019 lýstu Lýðræðissveitirnar því yfir að íslamska ríkið hefði í reynd verið sigrað eftir að síðasta vígi þeirra í bænum [[Baghuz]] var frelsað.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.theguardian.com/world/2019/mar/23/isis-defeated-us-backed-syrian-democratic-forces-announce |útgefandi=''[[The Guardian]]''|mánuður=23. mars|ár=2019 |titill=Islamic State Isis defeated, US-backed Syrian Democratic Forces announce |mánuðurskoðað=8. október|árskoðað=2019 |safnslóð=https://web.archive.org/web/20190324080832/https://www.theguardian.com/world/2019/mar/23/isis-defeated-us-backed-syrian-democratic-forces-announce |safnmánuður=24. mars|safnár=2019 |tungumál=enska}}</ref> [[Abu Bakr al-Baghdadi]], leiðtogi íslamska ríkisins, var drepinn þegar hann sprengdi sjálfan sig í loft upp til að forðast handtöku þegar sérsveit Bandaríkjahers réðst á fylgsni hans í Sýrlandi þann 27. október 2019.<ref>{{Vefheimild|titill=Leiðtogi Rík­is íslams sprengdi sig í loft upp|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2019/10/27/leidtogi_rikis_islams_sprengdi_sig_i_loft_upp/|útgefandi=mbl.is|mánuður=27. október|ár=2019|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=27. október|höfundur=}}</ref> ===Alþjóðleg inngrip í styrjöldina=== [[Mynd:Syrian civil war gallery.jpg|thumb|left|Götubardagar í sýrlensku borgarastyrjöldinni.]] Meðal þjóða sem hafa veitt stjórnarher Assads herstuðning í styrjöldinni má nefna [[Rússland]] og [[Íran]], auk þess sem sjíaíslömsku samtökin [[Hizbollah]] frá [[Líbanon]] hafa veitt þeim aðstoð.<ref>{{Vefheimild|titill=Sýrland er í raun ekki lengur til|höfundur=Þórunn Elísabet Bogadóttir|url=https://kjarninn.is/skyring/2017-01-21-syrland-er-i-raun-ekki-lengur-til/|útgefandi=''[[Kjarninn]]''|ár=2017|mánuður=21. janúar|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=22. september}}</ref> Rússar hófu beina þátttöku í styrjöldinni í september árið 2015 með loftárásum bæði á íslamska ríkið og á uppreisnarhópa sem nutu stuðnings alþjóðabandalags Bandaríkjanna.<ref>{{Vefheimild|titill=Hvað eru Rúss­ar að gera í Sýr­landi?|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2015/09/30/hvad_eru_russar_ad_gera_i_syrlandi/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2017|mánuður=30. september|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=22. september}}</ref> Rússar sendu jafnframt [[Wagner-hópurinn|Wagner-hópinn]], málaliðahóp sem er fjármagnaður og óopinberlega rekinn af rússneskum stjórnvöldum, til að berjast í Sýrlandi árið 2015.<ref name=trójuhestur>{{Vefheimild|titill=Trójuhestur Rússa?|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2022/02/28/trojuhestur_russa/|útgefandi=[[mbl.is]]|dags=28. febrúar 2022|skoðað=2. október 2022}}</ref> Inngrip Rússa í styrjöldina hefur styrkt stöðu Assads verulega og stuðlað að því að sýrlenski stjórnarherinn hefur frá árinu 2015 smám saman endurheimt mikinn hluta þess landsvæðis sem glataðist til uppreisnarmanna í byrjun stríðsins.<ref>{{Vefheimild|höfundur=Sunna Ósk Loga­dótt­ir|titill=Rúss­ar leiddu Assad í átt að sigri|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2018/03/18/russar_leiddu_assad_i_att_ad_sigri/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2018|mánuður=18. mars|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=22. september}}</ref> [[Tyrkland|Tyrkir]] hafa jafnframt gripið inn í styrjöldina í norðurhluta landsins, einkum í því skyni að koma í veg fyrir að [[Kúrdar|kúrdískir]] stjórnmálahópar sem tyrknesk stjórnvöld flokka sem hryðjuverkahópa nái þar fótfestu.<ref>{{Vefheimild|titill=Tyrkir senda í fyrsta sinn landher inn í Sýrland gegn Daesh og Kúrdum|url=http://vardberg.is/frettir/tyrkir-senda-i-fyrsta-sinn-landher-inn-i-syrland-gegn-daesh-og-kurdum/|útgefandi=[[Varðberg]]|ár=2016|mánuður=26. ágúst|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=22. september}}</ref> Kúrdískar skærusveitir sem hafa barist hvað mest gegn íslamska ríkinu í Sýrlandi hafa komið sér upp sjálfsstjórnarhéraðinu [[Rojava]] í norðurhluta Sýrlands, þar sem marga Kúrda dreymir um að hægt verði að stofna sjálfstætt ríki [[Kúrdistan]] í fyllingu tímans. Í janúar árið 2018 [[Ólífugreinaraðgerðin|gerði tyrkneski herinn innrás]] í norðvesturhluta Sýrlands til að ná héraðinu [[Afrin]] úr höndum [[Varnarsveitir Kúrda|Varnarsveita Kúrda]] (YPG).<ref>{{Vefheimild|titill=Tyrk­ir hafa um­kringt Afr­in|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2018/03/13/tyrkir_hafa_umkringt_afrin/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2018|mánuður=13. mars|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=22. september}}</ref> Tyrkir líta á Varnarsveitirnar sem undirdeild [[Verkalýðsflokkur Kúrda|Verkalýðsflokks Kúrda]], sem er skilgreindur sem hryðjuverkahópur af tyrkneskum stjórnvöldum. Þann 19. desember árið 2018 lýsti [[Donald Trump]] Bandaríkjaforseti því yfir í Twitter-færslu að [[Bandaríkin]] hygðust draga herlið sín frá Sýrlandi. Ástæðuna sagði hann vera að [[Íslamska ríkið]] hefði verið sigrað og þar með væru ekki frekari forsendur fyrir þátttöku Bandaríkjamanna í styrjöldinni.<ref>{{Vefheimild|titill=Telja ótíma­bært að yf­ir­gefa Sýr­land|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2018/12/20/obamaleg_mistok_ad_yfirgefa_syrland/|útgefandi=mbl.is|ár=2019|mánuður=20. desember|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=29. september}}</ref> Í október 2019 tilkynnti Trump jafnframt að Bandaríkjaher myndi ekki skipta sér með beinum hætti að fyrirhugaðri innrás Tyrkja á yfirráðasvæði Kúrda í Norður-Sýrlandi.<ref>{{Vefheimild|titill=Kúvending eftir símtal Trump og Erdogan í gær|url=https://www.visir.is/g/2019191009048/kuvending-eftir-simtal-trump-og-erdogan-i-gaer|útgefandi=''Vísir''|ár=2019|mánuður=7. október|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=7. október|höfundur=Kjartan Kjartansson}}</ref> Tyrkir hófu í kjölfarið nýja innrás á Rojava þann 10. október undir aðgerðarheitinu „[[friðarvorið]]“. Yfirlýstur tilgangur innrásarinnar var að „hreinsa upp“ hryðjuverkamenn á svæðinu og búa til öruggt svæði fyrir flóttamenn á landamærum Sýrlands og Tyrklands.<ref>{{Vefheimild|titill=Ætla að „hreinsa upp“ hryðju­verka­menn|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2019/10/07/aetla_ad_hreinsa_upp_hrydjuverkamenn/|útgefandi=mbl.is|ár=2019|mánuður=7. október|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=15. október}}</ref> Vopnahlé í [[Idlib]]héraði sem Tyrkir og Rússar höfðu milligöngu um gekk í gildi í mars árið 2020.<ref>{{Vefheimild|titill=Vopnahlé tekið gildi í Idlib|url=https://www.visir.is/g/202013596d/vopnahle-tekid-gildi-i-idlib|útgefandi=[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]|dags= 6. mars 2020 |skoðað=6. desember 2024|höfundur=Samúel Karl Ólason}}</ref> Vopnahléð dró mjög úr virkum átökum í Sýrlandi og víglínur stóðu að mestu óbreyttar næstu árin.<ref name=aleppo24>{{Vefheimild|titill=Uppreisnarsveitir fikra sig sunnar og safna liðsstyrk|höfundur=Hugrún Hannesdóttir Diego|url=https://www.ruv.is/frettir/erlent/2024-12-04-uppreisnarsveitir-fikra-sig-sunnar-og-safna-lidsstyrk-430146|útgefandi=[[RÚV]]|dags=4. desember 2024 |skoðað=6. desember 2024}}</ref> ===Skyndisóknin 2024 og endalok Assad-stjórnarinnar=== Átök í borgarastyrjöldinni stigmögnuðust að nýju í lok nóvember árið 2024 þegar uppreisnarmenn gerðu óvænt skyndiáhlaup á borgina [[Aleppó]]. Íslamistahópurinn [[Hayat Tahrir al-Sham]], áður al-Nusra, náði borginni á sitt vald og sóttu suður að borginni [[Hama]].<ref name=aleppo24/> Þann 5. desember höfðu uppreisnarmennirnir einnig lagt undir sig Hama og neytt stjórnarher Assads til að hörfa til [[Homs]].<ref>{{Vefheimild|titill=Önnur borg í höndum upp­reisnar­manna |höfundur=Samúel Karl Ólason|url=https://www.visir.is/g/20242660242d/onnur-borg-i-hondum-upp-reisnar-manna|útgefandi=[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]|dags=5. desember 2024|skoðað=6. desember 2024}}</ref> Þann 7. desember voru uppreisnarmenn komnir að höfuðborginni [[Damaskus]] og voru farnir að leggja undir sig úthverfi borgarinnar.<ref>{{Vefheimild|titill= Víga­menn leggja undir sig út­hverfi höfuð­borgarinnar|höfundur=Tómas Arnar Þorláksson|url=https://www.visir.is/g/20242661142d/viga-menn-leggja-undir-sig-ut-hverfi-hofud-borgarinnar|útgefandi=[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]|dags= 7. desember 2024|skoðað= 7. desember 2024}}</ref> Daginn eftir var höfuðborgin fallin í hendur uppreisnarmannanna og tilkynnt var að [[Bashar al-Assad]] forseti væri flúinn úr landi. [[Mohammed Ghazi Jalali]], forsætisráðherra Sýrlands, sagðist reiðubúinn til að rétta stjórnarandstöðunni hjálparhönd og færa völd sín í hendur bráðabirgðastjórnar.<ref>{{Vefheimild|titill= Skyndi­sókn batt enda á 24 ára valda­tíð Bashar Assad í Sýr­landi|höfundur=Eiður Þór Árnason|url=https://www.visir.is/g/20242661167d/skyndi-a-ras-i-syr-landi-batt-enda-a-24-ara-valda-tid-bashar-assad|útgefandi=[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]|dags= 8. desember 2024 |skoðað= 8. desember 2024}}</ref> Skyndilegt hrun Assad-stjórnarinnar eftir þrettán ára styrjöld skýrist sumpart af þróun alþjóðamála. Assad hafði þegið verulegan hernaðarstuðning frá Rússum en stjórn Rússlands hafði frá árinu 2022 beitt mestum herafla sínum við [[Innrás Rússa í Úkraínu 2022–|innrásina í Úkraínu]] fremur en við að styðja Assad. Líbönsku hernaðarsamtökin [[Hizbollah]], sem einnig höfðu stutt tryggilega við stjórn Assads, höfðu jafnframt orðið fyrir miklum skaða og höfðu misst marga af helstu leiðtogum sínum í [[Stríð Ísraels og Hamas 2023–|stríði Hamas og Ísraels]] frá 2023. Talið er að Tahrir al-Sham hafi séð sér leik á borði og hafið skyndisóknina þar sem Assad var berskjaldaðri en hann hafði lengi verið.<ref name=mbl>{{Vefheimild|titill=Hver er sýrlenski uppreisnarhópurinn HTS?|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2024/12/08/hver_er_syrlenski_uppreisnarhopurinn_hts/|dags= 8. desember 2024|skoðað=8. desember 2024|útgefandi=[[mbl.is]]}}</ref> ==Mannfall og flóttamannastraumur frá Sýrlandi== {{sjá einnig|Evrópski flóttamannavandinn}} Árið 2018 höfðu um 360.000 manns látið lífið vegna stríðsins í Sýrlandi og um 200.000 til viðbótar voru horfin.<ref>{{Vefheimild|höfundur=Anna Lilja Þóris­dótt­ir|titill=Börn­in í Sýr­landi ekki gleymd|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2019/03/15/bornin_i_syrlandi_ekki_gleymd/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2018|mánuður=15. mars|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=22. september}}</ref> Um 1,5 milljón manna flúði frá Sýrlandi, einkum til [[Íran]]s og [[Pakistan]], á fyrstu tveimur árum styrjaldarinnar.<ref>{{Vefheimild|titill=1,5 milljón flóttamenn frá Sýrlandi|url=https://www.ruv.is/frett/15-milljon-flottamenn-fra-syrlandi|útgefandi=[[RÚV]]|ár=2013|mánuður=20. júní|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=22. september}}</ref> Árið 2015 var talið að um 9,5 milljónir manna, af um 22 milljóna íbúafjölda Sýrlands, hefðu hrakist frá heimilum sínum vegna stríðsins. Af flóttamönnunum höfðu þá um fimm milljónir yfirgefið Sýrland og leitað hælis erlendis, en um 4,5 milljónir voru á flótta innan landamæra Sýrlands.<ref>{{Vefheimild|titill=Hjá þeim sem eru áfram í Sýrlandi þá er daglegt líf „martröð“|url=https://kjarninn.is/frettir/hja-theim-sem-eru-afram-i-syrlandi-tha-er-daglegt-lif-martrod/|útgefandi=''[[Kjarninn]]''|ár=2013|mánuður=15. september|árskoðað=2015|mánuðurskoðað=22. september}}</ref> Árið 2015 höfðu um 632.000 Sýrlendingar flúið yfir landamærin til [[Jórdanía|Jórdaníu]] vegna stríðsins.<ref>{{Vefheimild|titill=Þúsundir flóttamanna í einskismannslandi|url=https://www.ruv.is/frett/thusundir-flottamanna-i-einskismannslandi|útgefandi=[[RÚV]]|ár=2015|mánuður=23. september|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=22. september}}</ref> Í lok ársins 2017 voru um 80.000 Sýrlendingar búsettir í [[Zaatari]]-flóttamannabúðunum við landamæri Jórdaníu, sem eru næststærstu flóttamannabúðir í heimi og fjórða stærsta borg Jórdaníu.<ref>{{Vefheimild|titill=Konur og stúlkur á flótta frá Sýrlandi búa við grimman veruleika - Neyðarsöfnun hafin|url=https://kjarninn.is/frettir/2017-11-08-konur-og-stulkur-flotta-fra-syrlandi-bua-vid-grimman-veruleika-neydarsofnun-hafin/|útgefandi=''[[Kjarninn]]''|ár=2017|mánuður=8. nóvember|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=22. september}}</ref> ==Stríðsglæpir== ===Beitingar efnavopna=== [[Mynd:Ghouta massacre1.JPG|thumb|right|Fórnarlömb efnavopnaárásar á Ghouta í ágúst 2013.]] Stjórnarher Assads hefur ítrekað legið undir ásökunum um að beita [[Klasasprengja|klasasprengjum]] og [[efnavopn]]um á móti óbreyttum borgurum. Fyrir styrjöldina hafði stjórn Assads átt eitt stærsta safn efnavopna í heimi, meðal annars af [[sinnepsgas]]i og [[sarín]]i.<ref name=globalis/> Fyrsta slíka árásin sem vakti verulega athygli á alþjóðavísu var árás á borgina [[Ghouta]] í ágúst 2013 sem [[Læknar án landamæra]] sögðu á þeim tíma að hefði valdið dauða 355 manns.<ref name=kjarninn/> Talið er að taugagasinu sarín hafi þar verið beitt gegn óbreyttum borgurum.<ref name=efnavopnaárásir/> Árásin vakti hörð viðbrögð, sér í lagi hjá Bandaríkjamönnum, en [[Barack Obama]] þáverandi Bandaríkjaforseti hafði áður talað um efnavopn sem „rauða línu“ sem ekki mætti stíga yfir.<ref name=kjarninn>{{Tímarit.is|5916102|Árás yfirvofandi|blað=[[Kjarninn]]|útgáfudagsetning=29. ágúst 2013|blaðsíða=4-5|höfundur=Þórunn Elísabet Bogadóttir}}</ref> Assad hafnaði því að stjórn hans hefði gert efnavopnaárásirnar en í kjölfar hótana Bandaríkjamanna féllst hann á tillögu Rússa um að stjórn hans skyldi skrifa undir [[Efnavopnasamningurinn|Efnavopnasamninginn]] frá árinu 1992 og afhenda alþjóðlegum eftirlitsmönnum öll efnavopn sín til förgunar.<ref>{{Vefheimild|titill=Assad staðfestir afhendingu efnavopna|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2013/09/12/assad_stadfestir_afhendingu_efnavopna/|útgefandi=[[mbl.is]]|dags=12. september 2013|skoðað=19. október 2022}}</ref> Þrátt fyrir að stjórn Assads hafi undirritað efnavopnasáttmálann og afhent [[Sameinuðu þjóðirnar|Sameinuðu þjóðunum]] og [[Stofnunin um bann við efnavopnum|Stofnuninni um bann við efnavopnum]] þau 1.300 tonn af efna­vopn­um sem áttu að vera til í Sýrlandi hafa áfram borist ítrekaðar tilkynningar um beitingu efnavopna í styrjöldinni. Árið 2018 var birt rannsókn eftir fréttamenn [[BBCPanorama]] og [[BBCAra­bic]] þar sem staðfest var að rúmlega hundrað efna­vopn­aárásir hefðu verið gerðar í Sýrlandi frá því í september 2013. Alls voru 164 tilkynningar um efnavopnaárásir rannsakaðar en af þeim tókst að staðfesta 106.<ref name=efnavopnaárásir>{{Vefheimild|titill=Yfir 100 efnavopnaárásir á 5 árum|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2018/10/15/yfir_100_efnavopnaarasir_a_5_arum/|útgefandi=[[mbl.is]]|dags=15. október 2018|skoðað=19. október 2022}}</ref> Árið 2019 gaf Stofnunin um bann við efnavopnum út skýrslu þar sem komist var að þeirri niðurstöðu að efnavopnaárás hefði verið gerð á borgina [[Douma]] í apríl árið áður, líklega með [[klórgas]]i. Stofnunin gat ekki staðfest hvort stjórnarherinn eða uppreisnarmenn hefðu gert árásina þar sem slík rannsókn var ekki á valdsviði rannsóknarteymisins.<ref>{{Vefheimild|titill=Efnavopnaárás á Douma staðfest|url=https://www.ruv.is/frett/efnavopnaaras-a-douma-stadfest|útgefandi=[[RÚV]]|dags=2. mars 2019|skoðað=19. október 2022|höfundur=Róbert Jóhannsson}}</ref> Skýrsla Efnavopnastofnunarinnar um árásina í Douma hefur hins vegar verið gagnrýnd eftir að uppljóstrari frá stofnuninni sem tók þátt í vettvangsrannsókninni greindi fjölmiðlum frá því að yfirmenn hjá stofnuninni hefðu hundsað upplýsingar sem bentu til annars en að efnavopnum hefði verið beitt.<ref>{{Vefheimild|titill=Efnavopnastofnun sökuð um að falsa Sýrlandsskýrslu|url=https://stundin.is/grein/10052/|útgefandi=''[[Stundin]]''|dags=23. nóvember 2019|skoðað=28. janúar 2023|höfundur=[[Gunnar Hrafn Jónsson]]}}</ref> Í janúar 2023 gaf Efnavopnastofnunin út niðurstöður rannsóknar sinnar þar sem sagt var hafið yfir vafa að stjórnarher Sýrlands hefði staðið fyrir efnavopnaárás með klórgasi í Douma árið 2018. Ásökunum Sýrlendinga og Rússa um að árásin hefði verið sviðsett var hafnað.<ref>{{Vefheimild|titill=Stjórnarher Sýrlands notaði klórgas í Douma|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2023/01/28/stjornarher_syrlands_notadi_klorgas_i_douma/|útgefandi=[[mbl.is]]|dags=2. janúar 2023|skoðað=2. febrúar 2023}}</ref> ===Aðrir stríðsglæpir=== Rannsóknarnefnd á vegum Sameinuðu þjóðanna skilaði skýrslu í september 2019 þar sem fullyrt var að herir Bandaríkjanna, Rússlands og Sýrlandsstjórnar hefðu gerst sekir um stríðsglæpi með loftárásum sínum á sýrlenskar borgir undanfarið ár. Meðal annars hefðu loftárásir bandalagshers Bandaríkjamanna verið gerðar án nauðsynlegra varúðarráðstafana og hefðu því fellt eða sært fjölda óbreyttra borgara. Sér í lagi var vísað til aðgerða bandalagshersins við að uppræta [[íslamska ríkið]] í síðasta vígi sínu í [[Hajin]] í austurhluta Sýrlands í desember 2018. Var talið að sextán óbreyttir borgarar, þar á meðal tólf börn, hefðu fallið í loftárásum bandalagshersins nærri Hajin þann 3. janúar 2019. Í sömu skýrslu voru sýrlenski stjórnarherinn og rússneskir bandamenn hans sakaðir um að hafa ráðist á sjúkrahús, skóla, markaði og ræktarland.<ref>{{Vefheimild|titill=Loftárásir Bandaríkjamanna, Rússa og Sýrlandshers taldar stríðsglæpir|url=https://www.visir.is/g/2019190919782|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|dags=11. september 2019|skoðað=20. október 2022|höfundur=Kjartan Kjartansson}}</ref> Í júlí 2020 skiluðu eftirlitsmenn Sameinuðu þjóðanna annarri skýrslu þar sem þeir sögðu Sýrlendinga, Rússa og íslamska uppreisnarmenn hafa framið „svívirðilega“ stríðsglæpi í baráttu þeirra um [[Idlibhérað]] árið áður. Greint var frá 52 árásum sem hefðu leitt til mannfalls óbreyttra borgara og borgaralegra bygginga og voru 47 þeirra raktar til stjórnarhersins.<ref>{{Vefheimild|titill=Stríðandi fylkingar í Sýrlandi sagðar sekar um stríðsglæpi|url=https://www.visir.is/g/20201989122d|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|dags=7. júlí 2020|skoðað=20. október 2022|höfundur=Kjartan Kjartansson}}</ref> ==Tilvísanir== {{reflist}} [[Flokkur:Arabíska vorið]] [[Flokkur:Borgarastríð]] [[Flokkur:Sýrlenska borgarastyrjöldin| ]] [[Flokkur:Stríð á 21. öld]] gexgt5mjvfkuy31oq5ampx7ruuqj7q1 1890936 1890934 2024-12-08T17:53:35Z TKSnaevarr 53243 1890936 wikitext text/x-wiki {{líðandi stund}} {{#invoke:Infobox military conflict|main |conflict=Sýrlenska borgarastyrjöldin |image= [[File: Syrian Civil War map.svg|300px]] |caption='''Myndin sýnir áætlað yfirráðasvæði stríðandi fylkinga í desember 2024.'''<br /> {{legend|#ebc0b5|[[Sýrland]]}} {{legend|#cae7c4|Sýrlenska stjórnarandstaðan & hernámssvæði Tyrkja}} {{legend|#e2d974|[[Rojava]]}} {{legend|#e6e6e6|[[Tahrir al-Sham]]<ref>(áður [[al-Nusra-fylkingin]])</ref>}} {{legend|#b4b2ae|[[Íslamska ríkið]]}} |partof=[[Arabíska vorið|arabíska vorinu]] og [[Arabíski veturinn|arabíska vetrinum]] |date=[[15. mars]] [[2011]] – <br />({{Aldur í árum, mánuðum og dögum|2011|03|15}}) |place=[[Sýrland]] |status=Yfirstandandi |territory=Í ágúst 2019: Stjórnarher Sýrlands ræður 62,08% landsvæðis Sýrlands, stjórnarandstæðingar 27,53%, uppreisnarhreyfingar (þ.á m. [[Tahrir al-Sham]]) og [[Tyrkland|Tyrkir]] 9,25%; [[Íslamska ríkið]] 1,14%. |combatants_header=Helstu stríðsaðilar |combatant1=<div style="vertical-align:sup;">{{small|{{nowrap|{{SYR}} [[Sýrland]]}}<br /> [[File:InfoboxHez.PNG|22px|border]] [[Hizbollah]]<br />{{IRN}} [[Íran]]<br />{{nowrap|{{RUS}} [[Rússland]] <small>(frá 2015)</small>}}}}<br />{{Collapsible list | titlestyle=background-color:transparent; text-align:left; | title=Stuðningsaðilar: | {{small|{{IRQ}} [[Írak]] <small>(frá 2018)</small><br />{{VEN}} [[Venesúela]]<br />{{BLR}} [[Hvíta-Rússland]]<br />{{CHN}} [[Kína]]<br />{{PRK}} [[Norður-Kórea]]<br />{{AGO}} [[Angóla]]<br />{{CUB}} [[Kúba]]<br />{{EGY}} [[Egyptaland]]}}}} |combatant2=<div style="vertical-align:sup;">{{nowrap|{{small|[[Mynd:Flag of Syria 2011, observed.svg|22px|border]] Bráðabirgðastjórn Sýrlands<br>(stjórnarandstæðingar)</div> *[[Frelsisher Sýrlands]] *[[Þjóðfrelsisfylkingin (Sýrland)|Þjóðfrelsisfylkingin]] *[[Ahrar al-Sham]] *[[Suðurfylkingin (Sýrland)|Suðurfylkingin]] <small>(2014–2018)</small>}}}} {{small|{{nowrap|{{TUR}} [[Tyrkland]] <small>(2016–)</small>}} {{Collapsible list | titlestyle=background-color:transparent; text-align:left; | title=Stuðningsaðilar: | {{nowrap|{{USA}} [[Bandaríkin]] <small>(2011–17)</small>}} | {{SAU}} [[Sádi-Arabía]] <small>(2012–2017)</small> | {{QAT}} [[Katar]] | {{UK}} [[Bretland]] | {{FRA}} [[Frakkland]] }}}} ---- {{small|{{nowrap|[[Mynd:Flag_of_the_Syrian_Salvation_Government.svg|22px|border]] [[Tahrir al-Sham]] {{Collapsible list | titlestyle=background-color:transparent; text-align:left; | title=Stuðningsaðilar: | [[Mynd:Flag of Jihad.svg|22px|border]] [[Al-Kaída]] | {{QAT}} [[Katar]] <small>(2012–2017)</small> | {{SAU}} [[Sádi-Arabía]] <small>(2012–2017)</small> | {{TUR}} [[Tyrkland]] <small>(2012–2017)</small> }}}}}} |combatant3=<div style="vertical-align:sup;">{{small|[[File:Flag of the Islamic State of Iraq and the Levant2.svg|20px]] [[Íslamska ríkið]]<br><small>(2013–)</small> {{Collapsible list | titlestyle=background-color:transparent; text-align:left; | title=Stuðningsaðilar: | [[Mynd:Flag of Jihad.svg|22px|border]] [[Al-Kaída]] <small>(2013–2014)</small> }}}} |combatant4 =<div style="vertical-align:sup;">{{small|[[File:Emblem of the Self Administration of Northern and Eastern Syria.svg|22px|border]] [[Rojava]] ({{small|2012–}})</div> *[[Lýðræðissveitir Sýrlands]] {{Collapsible list | titlestyle=background-color:transparent; text-align:left; | title=Stuðningsaðilar: | {{nowrap|{{USA}} [[Bandaríkin]]<br /> <small>(2014–)</small>}} | {{RUS}} [[Rússland]]<br /><small>(2015–2018)</small> | {{nowrap|{{FRA}} [[Frakkland]]<br /><small>(2016–)</small>}} | [[Mynd:Flag of Kurdistan Workers Party (PKK).svg|22px|border]] [[Verkalýðsflokkur Kúrda]] | [[Mynd:Flag of PUK.png|22px|border]] [[Þjóðernisbandalag Kúrdistan|PUK]]<br />{{nowrap|<small>(2013–)</small>}} | {{nowrap|[[Mynd:Flag_of_KDP.png|22px|border]] [[Lýðræðisflokkur Kúrdistan|KDP]]<br /><small>(2013–15)</small>}}}} ---- {{Collapsible list |state=collapsed |title=Alþjóðabandalag gegn íslamska ríkinu<br /><small>(2014–)</small> |1={{FRA}} [[Frakkland]] |2={{DEU}} [[Þýskaland]] |3={{JOR}} [[Jórdanía]] |4={{NLD}} [[Holland]] |5={{NOR}} [[Noregur]] |6={{ARE}} [[Sameinuðu arabísku furstadæmin]] |7={{UK}} [[Bretland]] |8={{USA}} [[Bandaríkin]] |9={{SAU}} [[Sádi-Arabía]] |10={{AUS}} [[Ástralía]]<br><small>(2015–2017)</small> |11={{BEL}} [[Belgía]]<br><small>(2014–2017)</small> |12={{BHR}} [[Barein]]<br><small>(2014–2016)</small> |13={{DNK}} [[Danmörk]]<br><small>(2014–2016)</small> |14={{MAR}} [[Marokkó]]<br><small>(2014–2016)</small> |15={{QAT}} [[Katar]]<br><small>(2014–2016)</small> |16={{CAN}} [[Kanada]]<br><small>(2014–2015)</small> }}}} |commander1={{small|{{SYR}} [[Bashar al-Assad]]<br>[[File:InfoboxHez.PNG|23px|border]] [[Hassan Nasrallah]] {{KIA}}<br>{{IRN}} [[Ali Khamenei]]<br>{{RUS}} [[Vladímír Pútín]]}} |commander2={{small|[[Mynd:Flag of Syria 2011, observed.svg|22px|border]] [[Bashar al-Zoubi]]<br>[[Mynd:Flag of Syria 2011, observed.svg|22px|border]] [[Jamal Maarouf]]<br />{{TUR}} [[Recep Tayyip Erdoğan]]<br>{{TUR}} [[Zekai Aksakallı]] ({{small|2016–2017}})<br>{{TUR}} [[İsmail Metin Temel]]<br>({{small|2017–2018}}) ---- [[Mynd:Flag of Ahrar ash-Sham.svg|22px|border]] [[Abu Yahia al-Hamawi]]<br>[[Mynd:Flag of the Islamic Front (Syria) (Black).svg|22px|border]] Ahmed Issa al-Sheikh<br><small>(2012–2015)</small> ---- [[Abu Mohammad al-Julani]]<br>[[Abu Jaber Shaykh]]<br>[[Mynd:Flag of Jihad.svg|22px|border]] [[Abu Humam al-Shami]]}} |commander3={{small|[[File:Flag of the Islamic State of Iraq and the Levant2.svg|20px]] [[Abu Bakr al-Baghdadi]] {{KIA}}<br>[[File:Flag of the Islamic State of Iraq and the Levant2.svg|20px]] [[Abu Fatima al-Jaheishi]]}} |commander4={{small|[[File:Emblem of the Self Administration of Northern and Eastern Syria.svg|22px|border]] [[Riad Darar]]<br>[[File:Emblem of the Self Administration of Northern and Eastern Syria.svg|22px|border]] Amina Omar<br>[[File:Emblem of the Self Administration of Northern and Eastern Syria.svg|22px|border]] [[Salih Muslim Muhammad|Salih Muhammad]]<br>[[File:PYD logo.svg|22px|border]] Shahoz Hasan<br>[[File:PYD logo.svg|22px|border]] [[Asya Abdullah]]<br>[[File:People's Protection Units Flag.svg|22px|border]] Sipan Hemo ---- {{USA}} [[Stephen J. Townsend]]}} |strength1={{small|Sýrlenski stjórnarherinn: 142.000 <small>(2019)</small><br />Sýrlenska leynuþjónustan: 8.000<br /> Sjálfboðaliðasveitir: 80.000<br /> Liwa Fatemiyoun: 10.000 – 20.000{{nowrap|<small>(2018)</small>}}<br /> Ba'ath-sveitirnar: 7.000<br /> Hizbollah: 6.000–8.000<br /> Liwa Al-Quds: 4.000–8.000<br /> Rússland: 4.000 hermenn & 1.000 málaliðar<br /> Iran: 3.000–5.000<br /> Aðrir bandamenn: 20.000+}} |strength2={{small|'''Frelsisher Sýrlands:'''<br>20.000–32.000 <small>(2013)</small><br />'''Íslamska fylkingin:'''<br>40.000–70.000 <small>(2014)</small><br /> '''Aðrir hópar:'''<br>12.500 <small>(2015)</small><br />'''Tyrkneski herinn:'''<br>4.000–8.000}} ---- {{small|'''Ahrar al-Sham:'''<br>18.000–20.000+ <small>(mars 2017)</small>}} ---- {{small|'''Tahrir al-Sham:'''<br>20.000-30.000 <small>(samkvæmt Bandaríkjamönnum, árið 2018)</small>}} |strength3= {{small|~3.000 {{nowrap|<small>(samkvæmt Rússum, árið 2018)</small>}}}} |strength4={{small| * SDF: 60.000–75.000 {{small|(2017)}} * YPG & YPJ: 20.000–30.000 {{small|(2017)}} * Sýrlenska hernaðarráðið (MFS): 1,000 {{small|(2017 est.)}} * Al-Sanadid: 2,000–4,000 {{small|(2017 est.)}} * Hernaðarráð SDF: 10.000+}} |casualties1={{small|{{SYR}} '''Sýrland:'''<br /> 65.187–100.187 hermenn drepnir<br /> 50.484–64.484 málaliðar drepnir<br />4.700 hermenn/málaliðar & 2.000 stuðningsmenn handteknir<br /> [[File:InfoboxHez.PNG|23px|border]] '''Hizbollah:'''<br />1.677–2.000 drepnir<br /> {{RUS}} '''Rússland:'''<br />116 hermenn & 186–280 málaliðar drepnir<br> '''Aðrir erlendir bandamenn:'''<br />8.109 drepnir <small>(2.300–3.500+ íranskir)</small>}} |casualties2= {{small|[[Mynd:Flag of Syria 2011, observed.svg|22px|border]] 132.824–173.824<br>drepnir ---- {{TUR}} '''Tyrkland:'''<br />169 hermenn drepnir}} |casualties3= {{small|28.532+ drepnir}} |casualties4= {{small|[[File:Flag of Syrian Democratic Forces.svg|22px|border]] '''SDF:'''<br />11.600–12.586+ drepnir ---- [[File:Seal of Combined Joint Task Force – Operation Inherent Resolve.svg|22px|border]] '''Alþjóðahersveitir:'''<br />11 drepnir}} |casualties5= '''Alls drepnir: 619.000''' (samkvæmt [[Sýrlenska mannréttindavaktin|Sýrlensku mannréttindavaktinni]]) <ref>[https://www.syriahr.com/en/328044/ Syrian Revolution 13 years on | Nearly 618,000 persons killed since the onset of the revolution in March 2011] SOHR, sótt 8. desember, 2024</ref> ---- Um '''≥13.000.000''' hraktir á vergang & flótta (2024)<ref>{{cite web|url=http://data.unhcr.org/syrianrefugees/regional.php|title=UNHCR Syria Regional Refugee Response|author=[[Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna]] (UNHCR)|access-date=2019-09-23|archive-date=2018-02-19|archive-url=https://web.archive.org/web/20180219072255/http://www.data.unhcr.org/syrianrefugees/regional.php|url-status=dead}}</ref></div></big> }} '''Sýrlenska borgarastyrjöldin''' (arabíska: الحرب الأهلية السورية) nefnist það stríð sem nú er háð í [[Sýrland|Sýrlandi]]. Upphafið má rekja til óeirða vorið 2011 í kjölfar mótmæla víða um Mið-Austurlönd sem einu nafni nefnist [[arabíska vorið]]. Mótmælin beindust að ríkisstjórn [[Bashar al-Assad]] sem reyndi að bæla þau niður en aukinni hörku fylgdi síðar vopnuð átök. [[Frelsisher Sýrlands]] var fyrstur til að taka upp vopn gegn [[Sýrlenski herinn|stjórnarhernum]] árið 2011, síðar bættist við Íslamska framlínusveitin 2013. [[Hizbollah]] gekk til liðs við stjórnarherinn 2013. [[Íslamska ríkið]] réðst svo inn í landið frá Írak 2014 og náði stjórn yfir stórum hluta landsins. Yfir 350.000 manns hafa látist í stríðinu (í upphafi árs 2018) og fjórðungur þeirra börn.<ref>[https://www.mbl.is/frettir/erlent/2018/03/15/fjordungur_fallinna_eru_born/ Fjórðung­ur fall­inna eru börn] Mbl.is, skoðað 15. mars, 2018</ref> ==Saga== Rekja má upphaf sýrlensku borgarastyrjaldarinnar til fjöldamótmæla [[Arabíska vorið|arabíska vorsins]], sem náðu til Sýrlands árið 2011. Sýrlendingar kröfðust aukins lýðræðis af einræðisstjórn [[Bashar al-Assad|Bashars al-Assad]] og fóru meðal annars fram á að stjórnin aflétti neyðarlögum sem höfðu verið í gildi frá árinu 1963 og heimiluðu stjórninni að handtaka fólk án ákæru, hnekkja á stjórnarskrá og hegningarlögum, beita fyrirbyggjandi handtökum og ritskoða fjölmiðla.<ref>{{Vefheimild|titill=Hvernig var lífið í Sýrlandi fyrir stríð?|höfundur=Ólöf Ragnarsdóttir|url=https://www.ruv.is/frett/hvernig-var-lifid-i-syrlandi-fyrir-strid|útgefandi=RÚV|ár=2019|mánuður=31. ágúst|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=23. september}}</ref> Ríkisstjórnin brást við af hörku og viðbrögð hennar leiddu til þess að mótmælin breiddust víða út um landið. Í mars árið 2011 krotuðu táningsstrákar slagorð arabíska vorsins á lögreglustöð í bænum [[Daraa]] en voru í kjölfarið handteknir og pyntaðir. Þegar aðstandendur drengjanna mótmæltu aðgerðum lögreglunnar var herinn kallaður til að kveða niður mótmælin og nokkrir mótmælendanna létust.<ref name=vísindavefurinn>{{Vísindavefurinn|73220|Hverjir eru raunverulega vondu kallarnir í Sýrlandi og um hvað snúast átökin þar?|höfundur=Magnús Þorkell Bernharðsson|dags=27. mars 2017|skoðað=24. mars 2024}}</ref> Á næstu vikum og mánuðum var stjórn Assads mótmælt í [[Aleppó]], [[al-Hasakah]], [[Daraa]], [[Deir ez-Zor]], [[Hama]], og í höfuðborginni [[Damaskus]]. Þann 18. apríl komu um 100.000 mótmælendur saman á aðaltorginu í borginni [[Homs]] til að krefjast afsagnar Assads.<ref name=skýringrúv>{{Vefheimild|titill=Skýring: Þróun stríðsins í Sýrlandi|höfundur=Guðmundur Björn Þorbjörnsson|url=https://www.ruv.is/frett/skyring-throun-stridsins-i-syrlandi|útgefandi=RÚV|ár=2015|mánuður=3. nóvember|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=23. september}}</ref> Assad sakaði mótmælendurna meðal annars um að vera stýrt af öfgafullum [[jihad]]istum og lét um leið sleppa fjölda raunverulegra öfgamanna úr fangelsi, hugsanlega í því skyni að „sanna“ ásakanir sínar og réttlæta þar með harkalegar aðgerðir gegn mótmælendunum.<ref name=globalis>{{Vefheimild|titill=Sýrland|url=https://www.globalis.is/Atoek/Syrland|útgefandi=Globalis|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=23. september}}</ref> Átökin stigmögnuðust og urðu brátt að vopnaðri baráttu milli stjórnvalda og mótmælenda. Árið 2011 stofnaði hluti stjórnarandstöðunnar [[Sýrlenska þjóðarráðið]] (SNC) og fór fram á að Assad segði af sér og að Sýrland yrði lýðræðisríki. Þjóðarráðið stofnaði [[Frelsisher Sýrlands]] til að grípa til vopna gegn ríkisstjórninni.<ref name=vísindavefurinn/> Kaflaskil urðu í átökunum þann 31. júlí þegar stjórnarher Assads réðst á mótmælendur í Hama, Deir ez-Zor, Abu Kalam og Herak og drap að minnsta kosti 136 óbreytta borgara.<ref name=skýringrúv/> Í desember 2011 tókst Frelsisher Sýrlands að hertaka stóra hluta borgarinnar Homs. Í febrúar næsta ár létust um 500 óbreyttir borgarar í Homs þegar stjórnarherinn gerði sprengjuárásir á borgina. Stjórnarherinn endurheimti borgina [[Idlib]] eftir harða viðureign við uppreisnarmenn næsta mars. Uppreisnarhreyfingar fóru að spretta upp um allt landið á næsta árinu og átökin fóru, auk óánægju með stjórn Assads, að einkennast af trúar- og þjóðernisdeilum meðal Sýrlendinga. Margir [[alavítar]] og aðrir [[Sjía|sjítar]] studdu forsetann en [[súnní]]tar voru honum margir afar andsnúnir.<ref name=skýringrúv/> Vegna stríðsátakanna varð til frjósamur jarðvegur fyrir íslamskar öfgahreyfingar í Sýrlandi sem berjast bæði gegn ríkisstjórninni og gegn veraldlegum uppreisnarhreyfingum. Árið 2014 lagði hryðjuverkahópurinn [[íslamska ríkið]] undir sig mikinn hluta af austurhluta Sýrlands og lýsti yfir stofnun kalífadæmis þar og í vesturhluta Írak. Yfirráðasvæði íslamska ríkisins í Írak og Sýrlandi varð mest árið 2015 en fór síðan smátt saman þverrandi vegna alþjóðlegrar gagnárásar sem Bandaríkin leiddu til að ráða niðurlögum hryðjuverkahópsins.<ref>{{Vefheimild|titill=Kalífatið er fallið í Írak og Sýrlandi – liðsmenn Daesh á vergangi|url=http://vardberg.is/frettir/kalifatid-er-fallid-i-irak-og-syrlandi-lidsmenn-daesh-a-vergangi/|útgefandi=[[Varðberg]]|ár=2017|mánuður=24. október|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=22. september}}</ref> Í október árið 2017 tókst [[Lýðræðissveitir Sýrlands|Lýðræðissveitum Sýrlands]] (SDF) að frelsa borgina [[Al-Raqqah]], sem íslamska ríkið hafði skilgreint til höfuðborg sína, undan yfirráðum hryðjuverkahópsins eftir um árslanga orrustu.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.ruv.is/frett/orrustan-um-raqqa-hafin|titill=SDF hefur náð allri borginni Raqa|útgefandi=RÚV|ár=2017|mánuður=17. október|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=8. október|höfundur=Kristján Róbert Kristjánsson}}</ref> Í mars árið 2019 lýstu Lýðræðissveitirnar því yfir að íslamska ríkið hefði í reynd verið sigrað eftir að síðasta vígi þeirra í bænum [[Baghuz]] var frelsað.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.theguardian.com/world/2019/mar/23/isis-defeated-us-backed-syrian-democratic-forces-announce |útgefandi=''[[The Guardian]]''|mánuður=23. mars|ár=2019 |titill=Islamic State Isis defeated, US-backed Syrian Democratic Forces announce |mánuðurskoðað=8. október|árskoðað=2019 |safnslóð=https://web.archive.org/web/20190324080832/https://www.theguardian.com/world/2019/mar/23/isis-defeated-us-backed-syrian-democratic-forces-announce |safnmánuður=24. mars|safnár=2019 |tungumál=enska}}</ref> [[Abu Bakr al-Baghdadi]], leiðtogi íslamska ríkisins, var drepinn þegar hann sprengdi sjálfan sig í loft upp til að forðast handtöku þegar sérsveit Bandaríkjahers réðst á fylgsni hans í Sýrlandi þann 27. október 2019.<ref>{{Vefheimild|titill=Leiðtogi Rík­is íslams sprengdi sig í loft upp|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2019/10/27/leidtogi_rikis_islams_sprengdi_sig_i_loft_upp/|útgefandi=mbl.is|mánuður=27. október|ár=2019|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=27. október|höfundur=}}</ref> ===Alþjóðleg inngrip í styrjöldina=== [[Mynd:Syrian civil war gallery.jpg|thumb|left|Götubardagar í sýrlensku borgarastyrjöldinni.]] Meðal þjóða sem hafa veitt stjórnarher Assads herstuðning í styrjöldinni má nefna [[Rússland]] og [[Íran]], auk þess sem sjíaíslömsku samtökin [[Hizbollah]] frá [[Líbanon]] hafa veitt þeim aðstoð.<ref>{{Vefheimild|titill=Sýrland er í raun ekki lengur til|höfundur=Þórunn Elísabet Bogadóttir|url=https://kjarninn.is/skyring/2017-01-21-syrland-er-i-raun-ekki-lengur-til/|útgefandi=''[[Kjarninn]]''|ár=2017|mánuður=21. janúar|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=22. september}}</ref> Rússar hófu beina þátttöku í styrjöldinni í september árið 2015 með loftárásum bæði á íslamska ríkið og á uppreisnarhópa sem nutu stuðnings alþjóðabandalags Bandaríkjanna.<ref>{{Vefheimild|titill=Hvað eru Rúss­ar að gera í Sýr­landi?|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2015/09/30/hvad_eru_russar_ad_gera_i_syrlandi/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2017|mánuður=30. september|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=22. september}}</ref> Rússar sendu jafnframt [[Wagner-hópurinn|Wagner-hópinn]], málaliðahóp sem er fjármagnaður og óopinberlega rekinn af rússneskum stjórnvöldum, til að berjast í Sýrlandi árið 2015.<ref name=trójuhestur>{{Vefheimild|titill=Trójuhestur Rússa?|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2022/02/28/trojuhestur_russa/|útgefandi=[[mbl.is]]|dags=28. febrúar 2022|skoðað=2. október 2022}}</ref> Inngrip Rússa í styrjöldina hefur styrkt stöðu Assads verulega og stuðlað að því að sýrlenski stjórnarherinn hefur frá árinu 2015 smám saman endurheimt mikinn hluta þess landsvæðis sem glataðist til uppreisnarmanna í byrjun stríðsins.<ref>{{Vefheimild|höfundur=Sunna Ósk Loga­dótt­ir|titill=Rúss­ar leiddu Assad í átt að sigri|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2018/03/18/russar_leiddu_assad_i_att_ad_sigri/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2018|mánuður=18. mars|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=22. september}}</ref> [[Tyrkland|Tyrkir]] hafa jafnframt gripið inn í styrjöldina í norðurhluta landsins, einkum í því skyni að koma í veg fyrir að [[Kúrdar|kúrdískir]] stjórnmálahópar sem tyrknesk stjórnvöld flokka sem hryðjuverkahópa nái þar fótfestu.<ref>{{Vefheimild|titill=Tyrkir senda í fyrsta sinn landher inn í Sýrland gegn Daesh og Kúrdum|url=http://vardberg.is/frettir/tyrkir-senda-i-fyrsta-sinn-landher-inn-i-syrland-gegn-daesh-og-kurdum/|útgefandi=[[Varðberg]]|ár=2016|mánuður=26. ágúst|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=22. september}}</ref> Kúrdískar skærusveitir sem hafa barist hvað mest gegn íslamska ríkinu í Sýrlandi hafa komið sér upp sjálfsstjórnarhéraðinu [[Rojava]] í norðurhluta Sýrlands, þar sem marga Kúrda dreymir um að hægt verði að stofna sjálfstætt ríki [[Kúrdistan]] í fyllingu tímans. Í janúar árið 2018 [[Ólífugreinaraðgerðin|gerði tyrkneski herinn innrás]] í norðvesturhluta Sýrlands til að ná héraðinu [[Afrin]] úr höndum [[Varnarsveitir Kúrda|Varnarsveita Kúrda]] (YPG).<ref>{{Vefheimild|titill=Tyrk­ir hafa um­kringt Afr­in|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2018/03/13/tyrkir_hafa_umkringt_afrin/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2018|mánuður=13. mars|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=22. september}}</ref> Tyrkir líta á Varnarsveitirnar sem undirdeild [[Verkalýðsflokkur Kúrda|Verkalýðsflokks Kúrda]], sem er skilgreindur sem hryðjuverkahópur af tyrkneskum stjórnvöldum. Þann 19. desember árið 2018 lýsti [[Donald Trump]] Bandaríkjaforseti því yfir í Twitter-færslu að [[Bandaríkin]] hygðust draga herlið sín frá Sýrlandi. Ástæðuna sagði hann vera að [[Íslamska ríkið]] hefði verið sigrað og þar með væru ekki frekari forsendur fyrir þátttöku Bandaríkjamanna í styrjöldinni.<ref>{{Vefheimild|titill=Telja ótíma­bært að yf­ir­gefa Sýr­land|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2018/12/20/obamaleg_mistok_ad_yfirgefa_syrland/|útgefandi=mbl.is|ár=2019|mánuður=20. desember|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=29. september}}</ref> Í október 2019 tilkynnti Trump jafnframt að Bandaríkjaher myndi ekki skipta sér með beinum hætti að fyrirhugaðri innrás Tyrkja á yfirráðasvæði Kúrda í Norður-Sýrlandi.<ref>{{Vefheimild|titill=Kúvending eftir símtal Trump og Erdogan í gær|url=https://www.visir.is/g/2019191009048/kuvending-eftir-simtal-trump-og-erdogan-i-gaer|útgefandi=''Vísir''|ár=2019|mánuður=7. október|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=7. október|höfundur=Kjartan Kjartansson}}</ref> Tyrkir hófu í kjölfarið nýja innrás á Rojava þann 10. október undir aðgerðarheitinu „[[friðarvorið]]“. Yfirlýstur tilgangur innrásarinnar var að „hreinsa upp“ hryðjuverkamenn á svæðinu og búa til öruggt svæði fyrir flóttamenn á landamærum Sýrlands og Tyrklands.<ref>{{Vefheimild|titill=Ætla að „hreinsa upp“ hryðju­verka­menn|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2019/10/07/aetla_ad_hreinsa_upp_hrydjuverkamenn/|útgefandi=mbl.is|ár=2019|mánuður=7. október|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=15. október}}</ref> Vopnahlé í [[Idlib]]héraði sem Tyrkir og Rússar höfðu milligöngu um gekk í gildi í mars árið 2020.<ref>{{Vefheimild|titill=Vopnahlé tekið gildi í Idlib|url=https://www.visir.is/g/202013596d/vopnahle-tekid-gildi-i-idlib|útgefandi=[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]|dags= 6. mars 2020 |skoðað=6. desember 2024|höfundur=Samúel Karl Ólason}}</ref> Vopnahléð dró mjög úr virkum átökum í Sýrlandi og víglínur stóðu að mestu óbreyttar næstu árin.<ref name=aleppo24>{{Vefheimild|titill=Uppreisnarsveitir fikra sig sunnar og safna liðsstyrk|höfundur=Hugrún Hannesdóttir Diego|url=https://www.ruv.is/frettir/erlent/2024-12-04-uppreisnarsveitir-fikra-sig-sunnar-og-safna-lidsstyrk-430146|útgefandi=[[RÚV]]|dags=4. desember 2024 |skoðað=6. desember 2024}}</ref> ===Skyndisóknin 2024 og endalok Assad-stjórnarinnar=== Átök í borgarastyrjöldinni stigmögnuðust að nýju í lok nóvember árið 2024 þegar uppreisnarmenn gerðu óvænt skyndiáhlaup á borgina [[Aleppó]]. Íslamistahópurinn [[Hayat Tahrir al-Sham]], áður al-Nusra, náði borginni á sitt vald og sóttu suður að borginni [[Hama]].<ref name=aleppo24/> Þann 5. desember höfðu uppreisnarmennirnir einnig lagt undir sig Hama og neytt stjórnarher Assads til að hörfa til [[Homs]].<ref>{{Vefheimild|titill=Önnur borg í höndum upp­reisnar­manna |höfundur=Samúel Karl Ólason|url=https://www.visir.is/g/20242660242d/onnur-borg-i-hondum-upp-reisnar-manna|útgefandi=[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]|dags=5. desember 2024|skoðað=6. desember 2024}}</ref> Þann 7. desember voru uppreisnarmenn komnir að höfuðborginni [[Damaskus]] og voru farnir að leggja undir sig úthverfi borgarinnar.<ref>{{Vefheimild|titill= Víga­menn leggja undir sig út­hverfi höfuð­borgarinnar|höfundur=Tómas Arnar Þorláksson|url=https://www.visir.is/g/20242661142d/viga-menn-leggja-undir-sig-ut-hverfi-hofud-borgarinnar|útgefandi=[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]|dags= 7. desember 2024|skoðað= 7. desember 2024}}</ref> Daginn eftir var höfuðborgin fallin í hendur uppreisnarmannanna og tilkynnt var að [[Bashar al-Assad]] forseti væri flúinn úr landi. [[Mohammed Ghazi Jalali]], forsætisráðherra Sýrlands, sagðist reiðubúinn til að rétta stjórnarandstöðunni hjálparhönd og færa völd sín í hendur bráðabirgðastjórnar.<ref>{{Vefheimild|titill= Skyndi­sókn batt enda á 24 ára valda­tíð Bashar Assad í Sýr­landi|höfundur=Eiður Þór Árnason|url=https://www.visir.is/g/20242661167d/skyndi-a-ras-i-syr-landi-batt-enda-a-24-ara-valda-tid-bashar-assad|útgefandi=[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]|dags= 8. desember 2024 |skoðað= 8. desember 2024}}</ref> Skyndilegt hrun Assad-stjórnarinnar eftir þrettán ára styrjöld skýrist sumpart af þróun alþjóðamála. Assad hafði þegið verulegan hernaðarstuðning frá Rússum en stjórn Rússlands hafði frá árinu 2022 beitt mestum herafla sínum við [[Innrás Rússa í Úkraínu 2022–|innrásina í Úkraínu]] fremur en við að styðja Assad. Líbönsku hernaðarsamtökin [[Hizbollah]], sem einnig höfðu stutt tryggilega við stjórn Assads, höfðu jafnframt orðið fyrir miklum skaða og höfðu misst marga af helstu leiðtogum sínum í [[Stríð Ísraels og Hamas 2023–|stríði Hamas og Ísraels]] frá 2023. Talið er að Tahrir al-Sham hafi séð sér leik á borði og hafið skyndisóknina þar sem Assad var berskjaldaðri en hann hafði lengi verið.<ref name=mbl>{{Vefheimild|titill=Hver er sýrlenski uppreisnarhópurinn HTS?|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2024/12/08/hver_er_syrlenski_uppreisnarhopurinn_hts/|dags= 8. desember 2024|skoðað=8. desember 2024|útgefandi=[[mbl.is]]}}</ref> ==Mannfall og flóttamannastraumur frá Sýrlandi== {{sjá einnig|Evrópski flóttamannavandinn}} Árið 2018 höfðu um 360.000 manns látið lífið vegna stríðsins í Sýrlandi og um 200.000 til viðbótar voru horfin.<ref>{{Vefheimild|höfundur=Anna Lilja Þóris­dótt­ir|titill=Börn­in í Sýr­landi ekki gleymd|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2019/03/15/bornin_i_syrlandi_ekki_gleymd/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2018|mánuður=15. mars|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=22. september}}</ref> Um 1,5 milljón manna flúði frá Sýrlandi, einkum til [[Íran]]s og [[Pakistan]], á fyrstu tveimur árum styrjaldarinnar.<ref>{{Vefheimild|titill=1,5 milljón flóttamenn frá Sýrlandi|url=https://www.ruv.is/frett/15-milljon-flottamenn-fra-syrlandi|útgefandi=[[RÚV]]|ár=2013|mánuður=20. júní|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=22. september}}</ref> Árið 2015 var talið að um 9,5 milljónir manna, af um 22 milljóna íbúafjölda Sýrlands, hefðu hrakist frá heimilum sínum vegna stríðsins. Af flóttamönnunum höfðu þá um fimm milljónir yfirgefið Sýrland og leitað hælis erlendis, en um 4,5 milljónir voru á flótta innan landamæra Sýrlands.<ref>{{Vefheimild|titill=Hjá þeim sem eru áfram í Sýrlandi þá er daglegt líf „martröð“|url=https://kjarninn.is/frettir/hja-theim-sem-eru-afram-i-syrlandi-tha-er-daglegt-lif-martrod/|útgefandi=''[[Kjarninn]]''|ár=2013|mánuður=15. september|árskoðað=2015|mánuðurskoðað=22. september}}</ref> Árið 2015 höfðu um 632.000 Sýrlendingar flúið yfir landamærin til [[Jórdanía|Jórdaníu]] vegna stríðsins.<ref>{{Vefheimild|titill=Þúsundir flóttamanna í einskismannslandi|url=https://www.ruv.is/frett/thusundir-flottamanna-i-einskismannslandi|útgefandi=[[RÚV]]|ár=2015|mánuður=23. september|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=22. september}}</ref> Í lok ársins 2017 voru um 80.000 Sýrlendingar búsettir í [[Zaatari]]-flóttamannabúðunum við landamæri Jórdaníu, sem eru næststærstu flóttamannabúðir í heimi og fjórða stærsta borg Jórdaníu.<ref>{{Vefheimild|titill=Konur og stúlkur á flótta frá Sýrlandi búa við grimman veruleika - Neyðarsöfnun hafin|url=https://kjarninn.is/frettir/2017-11-08-konur-og-stulkur-flotta-fra-syrlandi-bua-vid-grimman-veruleika-neydarsofnun-hafin/|útgefandi=''[[Kjarninn]]''|ár=2017|mánuður=8. nóvember|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=22. september}}</ref> ==Stríðsglæpir== ===Beitingar efnavopna=== [[Mynd:Ghouta massacre1.JPG|thumb|right|Fórnarlömb efnavopnaárásar á Ghouta í ágúst 2013.]] Stjórnarher Assads hefur ítrekað legið undir ásökunum um að beita [[Klasasprengja|klasasprengjum]] og [[efnavopn]]um á móti óbreyttum borgurum. Fyrir styrjöldina hafði stjórn Assads átt eitt stærsta safn efnavopna í heimi, meðal annars af [[sinnepsgas]]i og [[sarín]]i.<ref name=globalis/> Fyrsta slíka árásin sem vakti verulega athygli á alþjóðavísu var árás á borgina [[Ghouta]] í ágúst 2013 sem [[Læknar án landamæra]] sögðu á þeim tíma að hefði valdið dauða 355 manns.<ref name=kjarninn/> Talið er að taugagasinu sarín hafi þar verið beitt gegn óbreyttum borgurum.<ref name=efnavopnaárásir/> Árásin vakti hörð viðbrögð, sér í lagi hjá Bandaríkjamönnum, en [[Barack Obama]] þáverandi Bandaríkjaforseti hafði áður talað um efnavopn sem „rauða línu“ sem ekki mætti stíga yfir.<ref name=kjarninn>{{Tímarit.is|5916102|Árás yfirvofandi|blað=[[Kjarninn]]|útgáfudagsetning=29. ágúst 2013|blaðsíða=4-5|höfundur=Þórunn Elísabet Bogadóttir}}</ref> Assad hafnaði því að stjórn hans hefði gert efnavopnaárásirnar en í kjölfar hótana Bandaríkjamanna féllst hann á tillögu Rússa um að stjórn hans skyldi skrifa undir [[Efnavopnasamningurinn|Efnavopnasamninginn]] frá árinu 1992 og afhenda alþjóðlegum eftirlitsmönnum öll efnavopn sín til förgunar.<ref>{{Vefheimild|titill=Assad staðfestir afhendingu efnavopna|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2013/09/12/assad_stadfestir_afhendingu_efnavopna/|útgefandi=[[mbl.is]]|dags=12. september 2013|skoðað=19. október 2022}}</ref> Þrátt fyrir að stjórn Assads hafi undirritað efnavopnasáttmálann og afhent [[Sameinuðu þjóðirnar|Sameinuðu þjóðunum]] og [[Stofnunin um bann við efnavopnum|Stofnuninni um bann við efnavopnum]] þau 1.300 tonn af efna­vopn­um sem áttu að vera til í Sýrlandi hafa áfram borist ítrekaðar tilkynningar um beitingu efnavopna í styrjöldinni. Árið 2018 var birt rannsókn eftir fréttamenn [[BBCPanorama]] og [[BBCAra­bic]] þar sem staðfest var að rúmlega hundrað efna­vopn­aárásir hefðu verið gerðar í Sýrlandi frá því í september 2013. Alls voru 164 tilkynningar um efnavopnaárásir rannsakaðar en af þeim tókst að staðfesta 106.<ref name=efnavopnaárásir>{{Vefheimild|titill=Yfir 100 efnavopnaárásir á 5 árum|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2018/10/15/yfir_100_efnavopnaarasir_a_5_arum/|útgefandi=[[mbl.is]]|dags=15. október 2018|skoðað=19. október 2022}}</ref> Árið 2019 gaf Stofnunin um bann við efnavopnum út skýrslu þar sem komist var að þeirri niðurstöðu að efnavopnaárás hefði verið gerð á borgina [[Douma]] í apríl árið áður, líklega með [[klórgas]]i. Stofnunin gat ekki staðfest hvort stjórnarherinn eða uppreisnarmenn hefðu gert árásina þar sem slík rannsókn var ekki á valdsviði rannsóknarteymisins.<ref>{{Vefheimild|titill=Efnavopnaárás á Douma staðfest|url=https://www.ruv.is/frett/efnavopnaaras-a-douma-stadfest|útgefandi=[[RÚV]]|dags=2. mars 2019|skoðað=19. október 2022|höfundur=Róbert Jóhannsson}}</ref> Skýrsla Efnavopnastofnunarinnar um árásina í Douma hefur hins vegar verið gagnrýnd eftir að uppljóstrari frá stofnuninni sem tók þátt í vettvangsrannsókninni greindi fjölmiðlum frá því að yfirmenn hjá stofnuninni hefðu hundsað upplýsingar sem bentu til annars en að efnavopnum hefði verið beitt.<ref>{{Vefheimild|titill=Efnavopnastofnun sökuð um að falsa Sýrlandsskýrslu|url=https://stundin.is/grein/10052/|útgefandi=''[[Stundin]]''|dags=23. nóvember 2019|skoðað=28. janúar 2023|höfundur=[[Gunnar Hrafn Jónsson]]}}</ref> Í janúar 2023 gaf Efnavopnastofnunin út niðurstöður rannsóknar sinnar þar sem sagt var hafið yfir vafa að stjórnarher Sýrlands hefði staðið fyrir efnavopnaárás með klórgasi í Douma árið 2018. Ásökunum Sýrlendinga og Rússa um að árásin hefði verið sviðsett var hafnað.<ref>{{Vefheimild|titill=Stjórnarher Sýrlands notaði klórgas í Douma|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2023/01/28/stjornarher_syrlands_notadi_klorgas_i_douma/|útgefandi=[[mbl.is]]|dags=2. janúar 2023|skoðað=2. febrúar 2023}}</ref> ===Aðrir stríðsglæpir=== Rannsóknarnefnd á vegum Sameinuðu þjóðanna skilaði skýrslu í september 2019 þar sem fullyrt var að herir Bandaríkjanna, Rússlands og Sýrlandsstjórnar hefðu gerst sekir um stríðsglæpi með loftárásum sínum á sýrlenskar borgir undanfarið ár. Meðal annars hefðu loftárásir bandalagshers Bandaríkjamanna verið gerðar án nauðsynlegra varúðarráðstafana og hefðu því fellt eða sært fjölda óbreyttra borgara. Sér í lagi var vísað til aðgerða bandalagshersins við að uppræta [[íslamska ríkið]] í síðasta vígi sínu í [[Hajin]] í austurhluta Sýrlands í desember 2018. Var talið að sextán óbreyttir borgarar, þar á meðal tólf börn, hefðu fallið í loftárásum bandalagshersins nærri Hajin þann 3. janúar 2019. Í sömu skýrslu voru sýrlenski stjórnarherinn og rússneskir bandamenn hans sakaðir um að hafa ráðist á sjúkrahús, skóla, markaði og ræktarland.<ref>{{Vefheimild|titill=Loftárásir Bandaríkjamanna, Rússa og Sýrlandshers taldar stríðsglæpir|url=https://www.visir.is/g/2019190919782|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|dags=11. september 2019|skoðað=20. október 2022|höfundur=Kjartan Kjartansson}}</ref> Í júlí 2020 skiluðu eftirlitsmenn Sameinuðu þjóðanna annarri skýrslu þar sem þeir sögðu Sýrlendinga, Rússa og íslamska uppreisnarmenn hafa framið „svívirðilega“ stríðsglæpi í baráttu þeirra um [[Idlibhérað]] árið áður. Greint var frá 52 árásum sem hefðu leitt til mannfalls óbreyttra borgara og borgaralegra bygginga og voru 47 þeirra raktar til stjórnarhersins.<ref>{{Vefheimild|titill=Stríðandi fylkingar í Sýrlandi sagðar sekar um stríðsglæpi|url=https://www.visir.is/g/20201989122d|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|dags=7. júlí 2020|skoðað=20. október 2022|höfundur=Kjartan Kjartansson}}</ref> ==Tilvísanir== {{reflist}} [[Flokkur:Arabíska vorið]] [[Flokkur:Borgarastríð]] [[Flokkur:Sýrlenska borgarastyrjöldin| ]] [[Flokkur:Stríð á 21. öld]] 7eed5fn7012lpu3l7dsjtnf4y0c0mhx 1890942 1890936 2024-12-08T18:33:41Z Bjornkarateboy 97178 1890942 wikitext text/x-wiki {{líðandi stund}} {{#invoke:Infobox military conflict|main |conflict=Sýrlenska borgarastyrjöldin |image= [[File: Syrian Civil War map.svg|300px]] |caption='''Myndin sýnir áætlað yfirráðasvæði stríðandi fylkinga í desember 2024.'''<br /> {{legend|#ebc0b5|[[Sýrland]]}} {{legend|#cae7c4|Sýrlenska stjórnarandstaðan & hernámssvæði Tyrkja}} {{legend|#e2d974|[[Rojava]]}} {{legend|#e6e6e6|[[Tahrir al-Sham]]<ref>(áður [[al-Nusra-fylkingin]])</ref>}} {{legend|#b4b2ae|[[Íslamska ríkið]]}} |partof=[[Arabíska vorið|arabíska vorinu]] og [[Arabíski veturinn|arabíska vetrinum]] |date=[[15. mars]] [[2011]] – <br />({{Aldur í árum, mánuðum og dögum|2011|03|15}}) |place=[[Sýrland]] |status=Yfirstandandi |territory=Í ágúst 2019: Stjórnarher Sýrlands ræður 62,08% landsvæðis Sýrlands, stjórnarandstæðingar 27,53%, uppreisnarhreyfingar (þ.á m. [[Tahrir al-Sham]]) og [[Tyrkland|Tyrkir]] 9,25%; [[Íslamska ríkið]] 1,14%. |combatants_header=Helstu stríðsaðilar |combatant1=<div style="vertical-align:sup;">{{small|{{nowrap|{{SYR}} [[Sýrland]]}}<br /> [[File:InfoboxHez.PNG|22px|border]] [[Hizbollah]]<br />{{IRN}} [[Íran]]<br />{{nowrap|{{RUS}} [[Rússland]] <small>(frá 2015)</small>}}}}<br />{{Collapsible list | titlestyle=background-color:transparent; text-align:left; | title=Stuðningsaðilar: | {{small|{{IRQ}} [[Írak]] <small>(frá 2018)</small><br />{{VEN}} [[Venesúela]]<br />{{BLR}} [[Hvíta-Rússland]]<br />{{CHN}} [[Kína]]<br />{{PRK}} [[Norður-Kórea]]<br />{{AGO}} [[Angóla]]<br />{{CUB}} [[Kúba]]<br />{{EGY}} [[Egyptaland]]}}}} |combatant2=<div style="vertical-align:sup;">{{nowrap|{{small|[[Mynd:Flag of Syria 2011, observed.svg|22px|border]] Bráðabirgðastjórn Sýrlands<br>(stjórnarandstæðingar)</div> *[[Frelsisher Sýrlands]] *[[Þjóðfrelsisfylkingin (Sýrland)|Þjóðfrelsisfylkingin]] *[[Ahrar al-Sham]] *[[Suðurfylkingin (Sýrland)|Suðurfylkingin]] <small>(2014–2018)</small>}}}} {{small|{{nowrap|{{TUR}} [[Tyrkland]] <small>(2016–)</small>}} {{Collapsible list | titlestyle=background-color:transparent; text-align:left; | title=Stuðningsaðilar: | {{nowrap|{{USA}} [[Bandaríkin]] <small>(2011–17)</small>}} | {{SAU}} [[Sádi-Arabía]] <small>(2012–2017)</small> | {{QAT}} [[Katar]] | {{UK}} [[Bretland]] | {{FRA}} [[Frakkland]] }}}} ---- {{small|{{nowrap|[[Mynd:Flag_of_the_Syrian_Salvation_Government.svg|22px|border]] [[Tahrir al-Sham]] {{Collapsible list | titlestyle=background-color:transparent; text-align:left; | title=Stuðningsaðilar: | [[Mynd:Flag of Jihad.svg|22px|border]] [[Al-Kaída]] | {{QAT}} [[Katar]] <small>(2012–2017)</small> | {{SAU}} [[Sádi-Arabía]] <small>(2012–2017)</small> | {{TUR}} [[Tyrkland]] <small>(2012–2017)</small> }}}}}} |combatant3=<div style="vertical-align:sup;">{{small|[[File:Flag of the Islamic State of Iraq and the Levant2.svg|20px]] [[Íslamska ríkið]]<br><small>(2013–)</small> {{Collapsible list | titlestyle=background-color:transparent; text-align:left; | title=Stuðningsaðilar: | [[Mynd:Flag of Jihad.svg|22px|border]] [[Al-Kaída]] <small>(2013–2014)</small> }}}} |combatant4 =<div style="vertical-align:sup;">{{small|[[File:Emblem of the Self Administration of Northern and Eastern Syria.svg|22px|border]] [[Rojava]] ({{small|2012–}})</div> *[[Lýðræðissveitir Sýrlands]] {{Collapsible list | titlestyle=background-color:transparent; text-align:left; | title=Stuðningsaðilar: | {{nowrap|{{USA}} [[Bandaríkin]]<br /> <small>(2014–)</small>}} | {{RUS}} [[Rússland]]<br /><small>(2015–2018)</small> | {{nowrap|{{FRA}} [[Frakkland]]<br /><small>(2016–)</small>}} | [[Mynd:Flag of Kurdistan Workers Party (PKK).svg|22px|border]] [[Verkalýðsflokkur Kúrda]] | [[Mynd:Flag of PUK.png|22px|border]] [[Þjóðernisbandalag Kúrdistan|PUK]]<br />{{nowrap|<small>(2013–)</small>}} | {{nowrap|[[Mynd:Flag_of_KDP.png|22px|border]] [[Lýðræðisflokkur Kúrdistan|KDP]]<br /><small>(2013–15)</small>}}}} ---- {{Collapsible list |state=collapsed |title=Alþjóðabandalag gegn íslamska ríkinu<br /><small>(2014–)</small> |1={{FRA}} [[Frakkland]] |2={{DEU}} [[Þýskaland]] |3={{JOR}} [[Jórdanía]] |4={{NLD}} [[Holland]] |5={{NOR}} [[Noregur]] |6={{ARE}} [[Sameinuðu arabísku furstadæmin]] |7={{UK}} [[Bretland]] |8={{USA}} [[Bandaríkin]] |9={{SAU}} [[Sádi-Arabía]] |10={{AUS}} [[Ástralía]]<br><small>(2015–2017)</small> |11={{BEL}} [[Belgía]]<br><small>(2014–2017)</small> |12={{BHR}} [[Barein]]<br><small>(2014–2016)</small> |13={{DNK}} [[Danmörk]]<br><small>(2014–2016)</small> |14={{MAR}} [[Marokkó]]<br><small>(2014–2016)</small> |15={{QAT}} [[Katar]]<br><small>(2014–2016)</small> |16={{CAN}} [[Kanada]]<br><small>(2014–2015)</small> }}}} |commander1={{small|{{SYR}} [[Bashar al-Assad]]<br>[[File:InfoboxHez.PNG|23px|border]] [[Hassan Nasrallah]] {{KIA}}<br>{{IRN}} [[Ali Khamenei]]<br>{{RUS}} [[Vladímír Pútín]]}} |commander2={{small|[[Mynd:Flag of Syria 2011, observed.svg|22px|border]] [[Bashar al-Zoubi]]<br>[[Mynd:Flag of Syria 2011, observed.svg|22px|border]] [[Jamal Maarouf]]<br />{{TUR}} [[Recep Tayyip Erdoğan]]<br>{{TUR}} [[Zekai Aksakallı]] ({{small|2016–2017}})<br>{{TUR}} [[İsmail Metin Temel]]<br>({{small|2017–2018}}) ---- [[Mynd:Flag of Ahrar ash-Sham.svg|22px|border]] [[Abu Yahia al-Hamawi]]<br>[[Mynd:Flag of the Islamic Front (Syria) (Black).svg|22px|border]] Ahmed Issa al-Sheikh<br><small>(2012–2015)</small> ---- [[Abu Mohammad al-Julani]]<br>[[Abu Jaber Shaykh]]<br>[[Mynd:Flag of Jihad.svg|22px|border]] [[Abu Humam al-Shami]]}} |commander3={{small|[[File:Flag of the Islamic State of Iraq and the Levant2.svg|20px]] [[Abu Bakr al-Baghdadi]] {{KIA}}<br>[[File:Flag of the Islamic State of Iraq and the Levant2.svg|20px]] [[Abu Fatima al-Jaheishi]]}} |commander4={{small|[[File:Emblem of the Self Administration of Northern and Eastern Syria.svg|22px|border]] [[Riad Darar]]<br>[[File:Emblem of the Self Administration of Northern and Eastern Syria.svg|22px|border]] Amina Omar<br>[[File:Emblem of the Self Administration of Northern and Eastern Syria.svg|22px|border]] [[Salih Muslim Muhammad|Salih Muhammad]]<br>[[File:PYD logo.svg|22px|border]] Shahoz Hasan<br>[[File:PYD logo.svg|22px|border]] [[Asya Abdullah]]<br>[[File:People's Protection Units Flag.svg|22px|border]] Sipan Hemo ---- {{USA}} [[Stephen J. Townsend]]}} |strength1={{small|Sýrlenski stjórnarherinn: 142.000 <small>(2019)</small><br />Sýrlenska leynuþjónustan: 8.000<br /> Sjálfboðaliðasveitir: 80.000<br /> Liwa Fatemiyoun: 10.000 – 20.000{{nowrap|<small>(2018)</small>}}<br /> Ba'ath-sveitirnar: 7.000<br /> Hizbollah: 6.000–8.000<br /> Liwa Al-Quds: 4.000–8.000<br /> Rússland: 4.000 hermenn & 1.000 málaliðar<br /> Iran: 3.000–5.000<br /> Aðrir bandamenn: 20.000+}} |strength2={{small|'''Frelsisher Sýrlands:'''<br>20.000–32.000 <small>(2013)</small><br />'''Íslamska fylkingin:'''<br>40.000–70.000 <small>(2014)</small><br /> '''Aðrir hópar:'''<br>12.500 <small>(2015)</small><br />'''Tyrkneski herinn:'''<br>4.000–8.000}} ---- {{small|'''Ahrar al-Sham:'''<br>18.000–20.000+ <small>(mars 2017)</small>}} ---- {{small|'''Tahrir al-Sham:'''<br>20.000-30.000 <small>(samkvæmt Bandaríkjamönnum, árið 2018)</small>}} |strength3= {{small|~3.000 {{nowrap|<small>(samkvæmt Rússum, árið 2018)</small>}}}} |strength4={{small| * SDF: 60.000–75.000 {{small|(2017)}} * YPG & YPJ: 20.000–30.000 {{small|(2017)}} * Sýrlenska hernaðarráðið (MFS): 1,000 {{small|(2017 est.)}} * Al-Sanadid: 2,000–4,000 {{small|(2017 est.)}} * Hernaðarráð SDF: 10.000+}} |casualties1={{small|{{SYR}} '''Sýrland:'''<br /> 65.187–100.187 hermenn drepnir<br /> 50.484–64.484 málaliðar drepnir<br />4.700 hermenn/málaliðar & 2.000 stuðningsmenn handteknir<br /> [[File:InfoboxHez.PNG|23px|border]] '''Hizbollah:'''<br />1.677–2.000 drepnir<br /> {{RUS}} '''Rússland:'''<br />116 hermenn & 186–280 málaliðar drepnir<br> '''Aðrir erlendir bandamenn:'''<br />8.109 drepnir <small>(2.300–3.500+ íranskir)</small>}} |casualties2= {{small|[[Mynd:Flag of Syria 2011, observed.svg|22px|border]] 132.824–173.824<br>drepnir ---- {{TUR}} '''Tyrkland:'''<br />169 hermenn drepnir}} |casualties3= {{small|28.532+ drepnir}} |casualties4= {{small|[[File:Flag of Syrian Democratic Forces.svg|22px|border]] '''SDF:'''<br />11.600–12.586+ drepnir ---- [[File:Seal of Combined Joint Task Force – Operation Inherent Resolve.svg|22px|border]] '''Alþjóðahersveitir:'''<br />11 drepnir}} |casualties5= '''Alls drepnir: 619.000''' (samkvæmt [[Sýrlenska mannréttindavaktin|Sýrlensku mannréttindavaktinni]]) <ref>[https://www.syriahr.com/en/328044/ Syrian Revolution 13 years on | Nearly 618,000 persons killed since the onset of the revolution in March 2011] SOHR, sótt 8. desember, 2024</ref> ---- Um '''≥13.000.000''' hraktir á vergang & flótta (2024)<ref>{{cite web|url=http://data.unhcr.org/syrianrefugees/regional.php|title=UNHCR Syria Regional Refugee Response|author=[[Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna]] (UNHCR)|access-date=2019-09-23|archive-date=2018-02-19|archive-url=https://web.archive.org/web/20180219072255/http://www.data.unhcr.org/syrianrefugees/regional.php|url-status=dead}}</ref></div></big> }} '''Sýrlenska borgarastyrjöldin''' (arabíska: الحرب الأهلية السورية) nefnist það stríð sem nú er háð í [[Sýrland|Sýrlandi]]. Upphafið má rekja til óeirða vorið 2011 í kjölfar mótmæla víða um Mið-Austurlönd sem einu nafni nefnist [[arabíska vorið]]. Mótmælin beindust að ríkisstjórn [[Bashar al-Assad]] sem reyndi að bæla þau niður en aukinni hörku fylgdi síðar vopnuð átök. [[Frelsisher Sýrlands]] var fyrstur til að taka upp vopn gegn [[Sýrlenski herinn|stjórnarhernum]] árið 2011, síðar bættist við Íslamska framlínusveitin 2013. [[Hizbollah]] gekk til liðs við stjórnarherinn 2013. [[Íslamska ríkið]] réðst svo inn í landið frá Írak 2014 og náði stjórn yfir stórum hluta landsins. Yfir 350.000 manns hafa látist í stríðinu (í upphafi árs 2018) og fjórðungur þeirra börn.<ref>[https://www.mbl.is/frettir/erlent/2018/03/15/fjordungur_fallinna_eru_born/ Fjórðung­ur fall­inna eru börn] Mbl.is, skoðað 15. mars, 2018</ref> ==Saga== Rekja má upphaf sýrlensku borgarastyrjaldarinnar til fjöldamótmæla [[Arabíska vorið|arabíska vorsins]], sem náðu til Sýrlands árið 2011. Sýrlendingar kröfðust aukins lýðræðis af einræðisstjórn [[Bashar al-Assad|Bashars al-Assad]] og fóru meðal annars fram á að stjórnin aflétti neyðarlögum sem höfðu verið í gildi frá árinu 1963 og heimiluðu stjórninni að handtaka fólk án ákæru, hnekkja á stjórnarskrá og hegningarlögum, beita fyrirbyggjandi handtökum og ritskoða fjölmiðla.<ref>{{Vefheimild|titill=Hvernig var lífið í Sýrlandi fyrir stríð?|höfundur=Ólöf Ragnarsdóttir|url=https://www.ruv.is/frett/hvernig-var-lifid-i-syrlandi-fyrir-strid|útgefandi=RÚV|ár=2019|mánuður=31. ágúst|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=23. september}}</ref> Ríkisstjórnin brást við af hörku og viðbrögð hennar leiddu til þess að mótmælin breiddust víða út um landið. Í mars árið 2011 krotuðu táningsstrákar slagorð arabíska vorsins á lögreglustöð í bænum [[Daraa]] en voru í kjölfarið handteknir og pyntaðir. Þegar aðstandendur drengjanna mótmæltu aðgerðum lögreglunnar var herinn kallaður til að kveða niður mótmælin og nokkrir mótmælendanna létust.<ref name=vísindavefurinn>{{Vísindavefurinn|73220|Hverjir eru raunverulega vondu kallarnir í Sýrlandi og um hvað snúast átökin þar?|höfundur=Magnús Þorkell Bernharðsson|dags=27. mars 2017|skoðað=24. mars 2024}}</ref> Á næstu vikum og mánuðum var stjórn Assads mótmælt í [[Aleppó]], [[al-Hasakah]], [[Daraa]], [[Deir ez-Zor]], [[Hama]], og í höfuðborginni [[Damaskus]]. Þann 18. apríl komu um 100.000 mótmælendur saman á aðaltorginu í borginni [[Homs]] til að krefjast afsagnar Assads.<ref name=skýringrúv>{{Vefheimild|titill=Skýring: Þróun stríðsins í Sýrlandi|höfundur=Guðmundur Björn Þorbjörnsson|url=https://www.ruv.is/frett/skyring-throun-stridsins-i-syrlandi|útgefandi=RÚV|ár=2015|mánuður=3. nóvember|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=23. september}}</ref> Assad sakaði mótmælendurna meðal annars um að vera stýrt af öfgafullum [[jihad]]istum og lét um leið sleppa fjölda raunverulegra öfgamanna úr fangelsi, hugsanlega í því skyni að „sanna“ ásakanir sínar og réttlæta þar með harkalegar aðgerðir gegn mótmælendunum.<ref name=globalis>{{Vefheimild|titill=Sýrland|url=https://www.globalis.is/Atoek/Syrland|útgefandi=Globalis|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=23. september}}</ref> Átökin stigmögnuðust og urðu brátt að vopnaðri baráttu milli stjórnvalda og mótmælenda. Árið 2011 stofnaði hluti stjórnarandstöðunnar [[Sýrlenska þjóðarráðið]] (SNC) og fór fram á að Assad segði af sér og að Sýrland yrði lýðræðisríki. Þjóðarráðið stofnaði [[Frelsisher Sýrlands]] til að grípa til vopna gegn ríkisstjórninni.<ref name=vísindavefurinn/> Kaflaskil urðu í átökunum þann 31. júlí þegar stjórnarher Assads réðst á mótmælendur í Hama, Deir ez-Zor, Abu Kalam og Herak og drap að minnsta kosti 136 óbreytta borgara.<ref name=skýringrúv/> Í desember 2011 tókst Frelsisher Sýrlands að hertaka stóra hluta borgarinnar Homs. Í febrúar næsta ár létust um 500 óbreyttir borgarar í Homs þegar stjórnarherinn gerði sprengjuárásir á borgina. Stjórnarherinn endurheimti borgina [[Idlib]] eftir harða viðureign við uppreisnarmenn næsta mars. Uppreisnarhreyfingar fóru að spretta upp um allt landið á næsta árinu og átökin fóru, auk óánægju með stjórn Assads, að einkennast af trúar- og þjóðernisdeilum meðal Sýrlendinga. Margir [[alavítar]] og aðrir [[Sjía|sjítar]] studdu forsetann en [[súnní]]tar voru honum margir afar andsnúnir.<ref name=skýringrúv/> Vegna stríðsátakanna varð til frjósamur jarðvegur fyrir íslamskar öfgahreyfingar í Sýrlandi sem berjast bæði gegn ríkisstjórninni og gegn veraldlegum uppreisnarhreyfingum. Árið 2014 lagði hryðjuverkahópurinn [[íslamska ríkið]] undir sig mikinn hluta af austurhluta Sýrlands og lýsti yfir stofnun kalífadæmis þar og í vesturhluta Írak. Yfirráðasvæði íslamska ríkisins í Írak og Sýrlandi varð mest árið 2015 en fór síðan smátt saman þverrandi vegna alþjóðlegrar gagnárásar sem Bandaríkin leiddu til að ráða niðurlögum hryðjuverkahópsins.<ref>{{Vefheimild|titill=Kalífatið er fallið í Írak og Sýrlandi – liðsmenn Daesh á vergangi|url=http://vardberg.is/frettir/kalifatid-er-fallid-i-irak-og-syrlandi-lidsmenn-daesh-a-vergangi/|útgefandi=[[Varðberg]]|ár=2017|mánuður=24. október|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=22. september}}</ref> Í október árið 2017 tókst [[Lýðræðissveitir Sýrlands|Lýðræðissveitum Sýrlands]] (SDF) að frelsa borgina [[Al-Raqqah]], sem íslamska ríkið hafði skilgreint til höfuðborg sína, undan yfirráðum hryðjuverkahópsins eftir um árslanga orrustu.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.ruv.is/frett/orrustan-um-raqqa-hafin|titill=SDF hefur náð allri borginni Raqa|útgefandi=RÚV|ár=2017|mánuður=17. október|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=8. október|höfundur=Kristján Róbert Kristjánsson}}</ref> Í mars árið 2019 lýstu Lýðræðissveitirnar því yfir að íslamska ríkið hefði í reynd verið sigrað eftir að síðasta vígi þeirra í bænum [[Baghuz]] var frelsað.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.theguardian.com/world/2019/mar/23/isis-defeated-us-backed-syrian-democratic-forces-announce |útgefandi=''[[The Guardian]]''|mánuður=23. mars|ár=2019 |titill=Islamic State Isis defeated, US-backed Syrian Democratic Forces announce |mánuðurskoðað=8. október|árskoðað=2019 |safnslóð=https://web.archive.org/web/20190324080832/https://www.theguardian.com/world/2019/mar/23/isis-defeated-us-backed-syrian-democratic-forces-announce |safnmánuður=24. mars|safnár=2019 |tungumál=enska}}</ref> [[Abu Bakr al-Baghdadi]], leiðtogi íslamska ríkisins, var drepinn þegar hann sprengdi sjálfan sig í loft upp til að forðast handtöku þegar sérsveit Bandaríkjahers réðst á fylgsni hans í Sýrlandi þann 27. október 2019.<ref>{{Vefheimild|titill=Leiðtogi Rík­is íslams sprengdi sig í loft upp|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2019/10/27/leidtogi_rikis_islams_sprengdi_sig_i_loft_upp/|útgefandi=mbl.is|mánuður=27. október|ár=2019|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=27. október|höfundur=}}</ref> ===Alþjóðleg inngrip í styrjöldina=== [[Mynd:Syrian civil war gallery.jpg|thumb|left|Götubardagar í sýrlensku borgarastyrjöldinni.]] Meðal þjóða sem hafa veitt stjórnarher Assads herstuðning í styrjöldinni má nefna [[Rússland]] og [[Íran]], auk þess sem sjíaíslömsku samtökin [[Hizbollah]] frá [[Líbanon]] hafa veitt þeim aðstoð.<ref>{{Vefheimild|titill=Sýrland er í raun ekki lengur til|höfundur=Þórunn Elísabet Bogadóttir|url=https://kjarninn.is/skyring/2017-01-21-syrland-er-i-raun-ekki-lengur-til/|útgefandi=''[[Kjarninn]]''|ár=2017|mánuður=21. janúar|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=22. september}}</ref> Rússar hófu beina þátttöku í styrjöldinni í september árið 2015 með loftárásum bæði á íslamska ríkið og á uppreisnarhópa sem nutu stuðnings alþjóðabandalags Bandaríkjanna.<ref>{{Vefheimild|titill=Hvað eru Rúss­ar að gera í Sýr­landi?|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2015/09/30/hvad_eru_russar_ad_gera_i_syrlandi/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2017|mánuður=30. september|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=22. september}}</ref> Rússar sendu jafnframt [[Wagner-hópurinn|Wagner-hópinn]], málaliðahóp sem er fjármagnaður og óopinberlega rekinn af rússneskum stjórnvöldum, til að berjast í Sýrlandi árið 2015.<ref name=trójuhestur>{{Vefheimild|titill=Trójuhestur Rússa?|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2022/02/28/trojuhestur_russa/|útgefandi=[[mbl.is]]|dags=28. febrúar 2022|skoðað=2. október 2022}}</ref> Inngrip Rússa í styrjöldina hefur styrkt stöðu Assads verulega og stuðlað að því að sýrlenski stjórnarherinn hefur frá árinu 2015 smám saman endurheimt mikinn hluta þess landsvæðis sem glataðist til uppreisnarmanna í byrjun stríðsins.<ref>{{Vefheimild|höfundur=Sunna Ósk Loga­dótt­ir|titill=Rúss­ar leiddu Assad í átt að sigri|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2018/03/18/russar_leiddu_assad_i_att_ad_sigri/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2018|mánuður=18. mars|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=22. september}}</ref> [[Tyrkland|Tyrkir]] hafa jafnframt gripið inn í styrjöldina í norðurhluta landsins, einkum í því skyni að koma í veg fyrir að [[Kúrdar|kúrdískir]] stjórnmálahópar sem tyrknesk stjórnvöld flokka sem hryðjuverkahópa nái þar fótfestu.<ref>{{Vefheimild|titill=Tyrkir senda í fyrsta sinn landher inn í Sýrland gegn Daesh og Kúrdum|url=http://vardberg.is/frettir/tyrkir-senda-i-fyrsta-sinn-landher-inn-i-syrland-gegn-daesh-og-kurdum/|útgefandi=[[Varðberg]]|ár=2016|mánuður=26. ágúst|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=22. september}}</ref> Kúrdískar skærusveitir sem hafa barist hvað mest gegn íslamska ríkinu í Sýrlandi hafa komið sér upp sjálfsstjórnarhéraðinu [[Rojava]] í norðurhluta Sýrlands, þar sem marga Kúrda dreymir um að hægt verði að stofna sjálfstætt ríki [[Kúrdistan]] í fyllingu tímans. Í janúar árið 2018 [[Ólífugreinaraðgerðin|gerði tyrkneski herinn innrás]] í norðvesturhluta Sýrlands til að ná héraðinu [[Afrin]] úr höndum [[Varnarsveitir Kúrda|Varnarsveita Kúrda]] (YPG).<ref>{{Vefheimild|titill=Tyrk­ir hafa um­kringt Afr­in|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2018/03/13/tyrkir_hafa_umkringt_afrin/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2018|mánuður=13. mars|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=22. september}}</ref> Tyrkir líta á Varnarsveitirnar sem undirdeild [[Verkalýðsflokkur Kúrda|Verkalýðsflokks Kúrda]], sem er skilgreindur sem hryðjuverkahópur af tyrkneskum stjórnvöldum. Þann 19. desember árið 2018 lýsti [[Donald Trump]] Bandaríkjaforseti því yfir í Twitter-færslu að [[Bandaríkin]] hygðust draga herlið sín frá Sýrlandi. Ástæðuna sagði hann vera að [[Íslamska ríkið]] hefði verið sigrað og þar með væru ekki frekari forsendur fyrir þátttöku Bandaríkjamanna í styrjöldinni.<ref>{{Vefheimild|titill=Telja ótíma­bært að yf­ir­gefa Sýr­land|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2018/12/20/obamaleg_mistok_ad_yfirgefa_syrland/|útgefandi=mbl.is|ár=2019|mánuður=20. desember|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=29. september}}</ref> Í október 2019 tilkynnti Trump jafnframt að Bandaríkjaher myndi ekki skipta sér með beinum hætti að fyrirhugaðri innrás Tyrkja á yfirráðasvæði Kúrda í Norður-Sýrlandi.<ref>{{Vefheimild|titill=Kúvending eftir símtal Trump og Erdogan í gær|url=https://www.visir.is/g/2019191009048/kuvending-eftir-simtal-trump-og-erdogan-i-gaer|útgefandi=''Vísir''|ár=2019|mánuður=7. október|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=7. október|höfundur=Kjartan Kjartansson}}</ref> Tyrkir hófu í kjölfarið nýja innrás á Rojava þann 10. október undir aðgerðarheitinu „[[friðarvorið]]“. Yfirlýstur tilgangur innrásarinnar var að „hreinsa upp“ hryðjuverkamenn á svæðinu og búa til öruggt svæði fyrir flóttamenn á landamærum Sýrlands og Tyrklands.<ref>{{Vefheimild|titill=Ætla að „hreinsa upp“ hryðju­verka­menn|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2019/10/07/aetla_ad_hreinsa_upp_hrydjuverkamenn/|útgefandi=mbl.is|ár=2019|mánuður=7. október|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=15. október}}</ref> Vopnahlé í [[Idlib]]héraði sem Tyrkir og Rússar höfðu milligöngu um gekk í gildi í mars árið 2020.<ref>{{Vefheimild|titill=Vopnahlé tekið gildi í Idlib|url=https://www.visir.is/g/202013596d/vopnahle-tekid-gildi-i-idlib|útgefandi=[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]|dags= 6. mars 2020 |skoðað=6. desember 2024|höfundur=Samúel Karl Ólason}}</ref> Vopnahléð dró mjög úr virkum átökum í Sýrlandi og víglínur stóðu að mestu óbreyttar næstu árin.<ref name=aleppo24>{{Vefheimild|titill=Uppreisnarsveitir fikra sig sunnar og safna liðsstyrk|höfundur=Hugrún Hannesdóttir Diego|url=https://www.ruv.is/frettir/erlent/2024-12-04-uppreisnarsveitir-fikra-sig-sunnar-og-safna-lidsstyrk-430146|útgefandi=[[RÚV]]|dags=4. desember 2024 |skoðað=6. desember 2024}}</ref> ===Skyndisóknin 2024 og endalok Assad-stjórnarinnar=== Átök í borgarastyrjöldinni stigmögnuðust að nýju í lok nóvember árið 2024 þegar uppreisnarmenn gerðu óvænt skyndiáhlaup á borgina [[Aleppó]]. Íslamistahópurinn [[Hayat Tahrir al-Sham]], áður al-Nusra, náði borginni á sitt vald og sóttu suður að borginni [[Hama]].<ref name=aleppo24/> Þann 5. desember höfðu uppreisnarmennirnir einnig lagt undir sig Hama og neytt stjórnarher Assads til að hörfa til [[Homs]].<ref>{{Vefheimild|titill=Önnur borg í höndum upp­reisnar­manna |höfundur=Samúel Karl Ólason|url=https://www.visir.is/g/20242660242d/onnur-borg-i-hondum-upp-reisnar-manna|útgefandi=[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]|dags=5. desember 2024|skoðað=6. desember 2024}}</ref> Þann 7. desember voru uppreisnarmenn komnir að höfuðborginni [[Damaskus]] og voru farnir að leggja undir sig úthverfi borgarinnar.<ref>{{Vefheimild|titill= Víga­menn leggja undir sig út­hverfi höfuð­borgarinnar|höfundur=Tómas Arnar Þorláksson|url=https://www.visir.is/g/20242661142d/viga-menn-leggja-undir-sig-ut-hverfi-hofud-borgarinnar|útgefandi=[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]|dags= 7. desember 2024|skoðað= 7. desember 2024}}</ref> Daginn eftir var höfuðborgin fallin í hendur uppreisnarmannanna og tilkynnt var að [[Bashar al-Assad]] forseti væri flúinn úr landi. [[Mohammed Ghazi Jalali]], forsætisráðherra Sýrlands, sagðist reiðubúinn til að rétta stjórnarandstöðunni hjálparhönd og færa völd sín í hendur bráðabirgðastjórnar.<ref>{{Vefheimild|titill= Skyndi­sókn batt enda á 24 ára valda­tíð Bashar Assad í Sýr­landi|höfundur=Eiður Þór Árnason|url=https://www.visir.is/g/20242661167d/skyndi-a-ras-i-syr-landi-batt-enda-a-24-ara-valda-tid-bashar-assad|útgefandi=[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]|dags= 8. desember 2024 |skoðað= 8. desember 2024}}</ref> Ekki er vitað hvar Assad er staðsettur en ýmsar kenningar um það hafa komið fram eftir að honum var steypt af stóli.<ref>{{Cite web|url=https://www.euronews.com/2024/12/08/where-is-syrian-president-bashar-al-assad|website=www.euronews.com|access-date=2024-12-08}}</ref> Skyndilegt hrun Assad-stjórnarinnar eftir þrettán ára styrjöld skýrist sumpart af þróun alþjóðamála. Assad hafði þegið verulegan hernaðarstuðning frá Rússum en stjórn Rússlands hafði frá árinu 2022 beitt mestum herafla sínum við [[Innrás Rússa í Úkraínu 2022–|innrásina í Úkraínu]] fremur en við að styðja Assad. Líbönsku hernaðarsamtökin [[Hizbollah]], sem einnig höfðu stutt tryggilega við stjórn Assads, höfðu jafnframt orðið fyrir miklum skaða og höfðu misst marga af helstu leiðtogum sínum í [[Stríð Ísraels og Hamas 2023–|stríði Hamas og Ísraels]] frá 2023. Talið er að Tahrir al-Sham hafi séð sér leik á borði og hafið skyndisóknina þar sem Assad var berskjaldaðri en hann hafði lengi verið.<ref name=mbl>{{Vefheimild|titill=Hver er sýrlenski uppreisnarhópurinn HTS?|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2024/12/08/hver_er_syrlenski_uppreisnarhopurinn_hts/|dags= 8. desember 2024|skoðað=8. desember 2024|útgefandi=[[mbl.is]]}}</ref> ==Mannfall og flóttamannastraumur frá Sýrlandi== {{sjá einnig|Evrópski flóttamannavandinn}} Árið 2018 höfðu um 360.000 manns látið lífið vegna stríðsins í Sýrlandi og um 200.000 til viðbótar voru horfin.<ref>{{Vefheimild|höfundur=Anna Lilja Þóris­dótt­ir|titill=Börn­in í Sýr­landi ekki gleymd|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2019/03/15/bornin_i_syrlandi_ekki_gleymd/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2018|mánuður=15. mars|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=22. september}}</ref> Um 1,5 milljón manna flúði frá Sýrlandi, einkum til [[Íran]]s og [[Pakistan]], á fyrstu tveimur árum styrjaldarinnar.<ref>{{Vefheimild|titill=1,5 milljón flóttamenn frá Sýrlandi|url=https://www.ruv.is/frett/15-milljon-flottamenn-fra-syrlandi|útgefandi=[[RÚV]]|ár=2013|mánuður=20. júní|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=22. september}}</ref> Árið 2015 var talið að um 9,5 milljónir manna, af um 22 milljóna íbúafjölda Sýrlands, hefðu hrakist frá heimilum sínum vegna stríðsins. Af flóttamönnunum höfðu þá um fimm milljónir yfirgefið Sýrland og leitað hælis erlendis, en um 4,5 milljónir voru á flótta innan landamæra Sýrlands.<ref>{{Vefheimild|titill=Hjá þeim sem eru áfram í Sýrlandi þá er daglegt líf „martröð“|url=https://kjarninn.is/frettir/hja-theim-sem-eru-afram-i-syrlandi-tha-er-daglegt-lif-martrod/|útgefandi=''[[Kjarninn]]''|ár=2013|mánuður=15. september|árskoðað=2015|mánuðurskoðað=22. september}}</ref> Árið 2015 höfðu um 632.000 Sýrlendingar flúið yfir landamærin til [[Jórdanía|Jórdaníu]] vegna stríðsins.<ref>{{Vefheimild|titill=Þúsundir flóttamanna í einskismannslandi|url=https://www.ruv.is/frett/thusundir-flottamanna-i-einskismannslandi|útgefandi=[[RÚV]]|ár=2015|mánuður=23. september|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=22. september}}</ref> Í lok ársins 2017 voru um 80.000 Sýrlendingar búsettir í [[Zaatari]]-flóttamannabúðunum við landamæri Jórdaníu, sem eru næststærstu flóttamannabúðir í heimi og fjórða stærsta borg Jórdaníu.<ref>{{Vefheimild|titill=Konur og stúlkur á flótta frá Sýrlandi búa við grimman veruleika - Neyðarsöfnun hafin|url=https://kjarninn.is/frettir/2017-11-08-konur-og-stulkur-flotta-fra-syrlandi-bua-vid-grimman-veruleika-neydarsofnun-hafin/|útgefandi=''[[Kjarninn]]''|ár=2017|mánuður=8. nóvember|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=22. september}}</ref> ==Stríðsglæpir== ===Beitingar efnavopna=== [[Mynd:Ghouta massacre1.JPG|thumb|right|Fórnarlömb efnavopnaárásar á Ghouta í ágúst 2013.]] Stjórnarher Assads hefur ítrekað legið undir ásökunum um að beita [[Klasasprengja|klasasprengjum]] og [[efnavopn]]um á móti óbreyttum borgurum. Fyrir styrjöldina hafði stjórn Assads átt eitt stærsta safn efnavopna í heimi, meðal annars af [[sinnepsgas]]i og [[sarín]]i.<ref name=globalis/> Fyrsta slíka árásin sem vakti verulega athygli á alþjóðavísu var árás á borgina [[Ghouta]] í ágúst 2013 sem [[Læknar án landamæra]] sögðu á þeim tíma að hefði valdið dauða 355 manns.<ref name=kjarninn/> Talið er að taugagasinu sarín hafi þar verið beitt gegn óbreyttum borgurum.<ref name=efnavopnaárásir/> Árásin vakti hörð viðbrögð, sér í lagi hjá Bandaríkjamönnum, en [[Barack Obama]] þáverandi Bandaríkjaforseti hafði áður talað um efnavopn sem „rauða línu“ sem ekki mætti stíga yfir.<ref name=kjarninn>{{Tímarit.is|5916102|Árás yfirvofandi|blað=[[Kjarninn]]|útgáfudagsetning=29. ágúst 2013|blaðsíða=4-5|höfundur=Þórunn Elísabet Bogadóttir}}</ref> Assad hafnaði því að stjórn hans hefði gert efnavopnaárásirnar en í kjölfar hótana Bandaríkjamanna féllst hann á tillögu Rússa um að stjórn hans skyldi skrifa undir [[Efnavopnasamningurinn|Efnavopnasamninginn]] frá árinu 1992 og afhenda alþjóðlegum eftirlitsmönnum öll efnavopn sín til förgunar.<ref>{{Vefheimild|titill=Assad staðfestir afhendingu efnavopna|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2013/09/12/assad_stadfestir_afhendingu_efnavopna/|útgefandi=[[mbl.is]]|dags=12. september 2013|skoðað=19. október 2022}}</ref> Þrátt fyrir að stjórn Assads hafi undirritað efnavopnasáttmálann og afhent [[Sameinuðu þjóðirnar|Sameinuðu þjóðunum]] og [[Stofnunin um bann við efnavopnum|Stofnuninni um bann við efnavopnum]] þau 1.300 tonn af efna­vopn­um sem áttu að vera til í Sýrlandi hafa áfram borist ítrekaðar tilkynningar um beitingu efnavopna í styrjöldinni. Árið 2018 var birt rannsókn eftir fréttamenn [[BBCPanorama]] og [[BBCAra­bic]] þar sem staðfest var að rúmlega hundrað efna­vopn­aárásir hefðu verið gerðar í Sýrlandi frá því í september 2013. Alls voru 164 tilkynningar um efnavopnaárásir rannsakaðar en af þeim tókst að staðfesta 106.<ref name=efnavopnaárásir>{{Vefheimild|titill=Yfir 100 efnavopnaárásir á 5 árum|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2018/10/15/yfir_100_efnavopnaarasir_a_5_arum/|útgefandi=[[mbl.is]]|dags=15. október 2018|skoðað=19. október 2022}}</ref> Árið 2019 gaf Stofnunin um bann við efnavopnum út skýrslu þar sem komist var að þeirri niðurstöðu að efnavopnaárás hefði verið gerð á borgina [[Douma]] í apríl árið áður, líklega með [[klórgas]]i. Stofnunin gat ekki staðfest hvort stjórnarherinn eða uppreisnarmenn hefðu gert árásina þar sem slík rannsókn var ekki á valdsviði rannsóknarteymisins.<ref>{{Vefheimild|titill=Efnavopnaárás á Douma staðfest|url=https://www.ruv.is/frett/efnavopnaaras-a-douma-stadfest|útgefandi=[[RÚV]]|dags=2. mars 2019|skoðað=19. október 2022|höfundur=Róbert Jóhannsson}}</ref> Skýrsla Efnavopnastofnunarinnar um árásina í Douma hefur hins vegar verið gagnrýnd eftir að uppljóstrari frá stofnuninni sem tók þátt í vettvangsrannsókninni greindi fjölmiðlum frá því að yfirmenn hjá stofnuninni hefðu hundsað upplýsingar sem bentu til annars en að efnavopnum hefði verið beitt.<ref>{{Vefheimild|titill=Efnavopnastofnun sökuð um að falsa Sýrlandsskýrslu|url=https://stundin.is/grein/10052/|útgefandi=''[[Stundin]]''|dags=23. nóvember 2019|skoðað=28. janúar 2023|höfundur=[[Gunnar Hrafn Jónsson]]}}</ref> Í janúar 2023 gaf Efnavopnastofnunin út niðurstöður rannsóknar sinnar þar sem sagt var hafið yfir vafa að stjórnarher Sýrlands hefði staðið fyrir efnavopnaárás með klórgasi í Douma árið 2018. Ásökunum Sýrlendinga og Rússa um að árásin hefði verið sviðsett var hafnað.<ref>{{Vefheimild|titill=Stjórnarher Sýrlands notaði klórgas í Douma|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2023/01/28/stjornarher_syrlands_notadi_klorgas_i_douma/|útgefandi=[[mbl.is]]|dags=2. janúar 2023|skoðað=2. febrúar 2023}}</ref> ===Aðrir stríðsglæpir=== Rannsóknarnefnd á vegum Sameinuðu þjóðanna skilaði skýrslu í september 2019 þar sem fullyrt var að herir Bandaríkjanna, Rússlands og Sýrlandsstjórnar hefðu gerst sekir um stríðsglæpi með loftárásum sínum á sýrlenskar borgir undanfarið ár. Meðal annars hefðu loftárásir bandalagshers Bandaríkjamanna verið gerðar án nauðsynlegra varúðarráðstafana og hefðu því fellt eða sært fjölda óbreyttra borgara. Sér í lagi var vísað til aðgerða bandalagshersins við að uppræta [[íslamska ríkið]] í síðasta vígi sínu í [[Hajin]] í austurhluta Sýrlands í desember 2018. Var talið að sextán óbreyttir borgarar, þar á meðal tólf börn, hefðu fallið í loftárásum bandalagshersins nærri Hajin þann 3. janúar 2019. Í sömu skýrslu voru sýrlenski stjórnarherinn og rússneskir bandamenn hans sakaðir um að hafa ráðist á sjúkrahús, skóla, markaði og ræktarland.<ref>{{Vefheimild|titill=Loftárásir Bandaríkjamanna, Rússa og Sýrlandshers taldar stríðsglæpir|url=https://www.visir.is/g/2019190919782|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|dags=11. september 2019|skoðað=20. október 2022|höfundur=Kjartan Kjartansson}}</ref> Í júlí 2020 skiluðu eftirlitsmenn Sameinuðu þjóðanna annarri skýrslu þar sem þeir sögðu Sýrlendinga, Rússa og íslamska uppreisnarmenn hafa framið „svívirðilega“ stríðsglæpi í baráttu þeirra um [[Idlibhérað]] árið áður. Greint var frá 52 árásum sem hefðu leitt til mannfalls óbreyttra borgara og borgaralegra bygginga og voru 47 þeirra raktar til stjórnarhersins.<ref>{{Vefheimild|titill=Stríðandi fylkingar í Sýrlandi sagðar sekar um stríðsglæpi|url=https://www.visir.is/g/20201989122d|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|dags=7. júlí 2020|skoðað=20. október 2022|höfundur=Kjartan Kjartansson}}</ref> ==Tilvísanir== {{reflist}} [[Flokkur:Arabíska vorið]] [[Flokkur:Borgarastríð]] [[Flokkur:Sýrlenska borgarastyrjöldin| ]] [[Flokkur:Stríð á 21. öld]] rrbz9l60u70qub1h8pacobo8butdkf6 1890943 1890942 2024-12-08T18:34:18Z TKSnaevarr 53243 Tók aftur breytingu frá [[Special:Contributions/Bjornkarateboy|Bjornkarateboy]] ([[User talk:Bjornkarateboy|spjall]]), til baka í síðustu útgáfu frá [[User:TKSnaevarr|TKSnaevarr]] 1890936 wikitext text/x-wiki {{líðandi stund}} {{#invoke:Infobox military conflict|main |conflict=Sýrlenska borgarastyrjöldin |image= [[File: Syrian Civil War map.svg|300px]] |caption='''Myndin sýnir áætlað yfirráðasvæði stríðandi fylkinga í desember 2024.'''<br /> {{legend|#ebc0b5|[[Sýrland]]}} {{legend|#cae7c4|Sýrlenska stjórnarandstaðan & hernámssvæði Tyrkja}} {{legend|#e2d974|[[Rojava]]}} {{legend|#e6e6e6|[[Tahrir al-Sham]]<ref>(áður [[al-Nusra-fylkingin]])</ref>}} {{legend|#b4b2ae|[[Íslamska ríkið]]}} |partof=[[Arabíska vorið|arabíska vorinu]] og [[Arabíski veturinn|arabíska vetrinum]] |date=[[15. mars]] [[2011]] – <br />({{Aldur í árum, mánuðum og dögum|2011|03|15}}) |place=[[Sýrland]] |status=Yfirstandandi |territory=Í ágúst 2019: Stjórnarher Sýrlands ræður 62,08% landsvæðis Sýrlands, stjórnarandstæðingar 27,53%, uppreisnarhreyfingar (þ.á m. [[Tahrir al-Sham]]) og [[Tyrkland|Tyrkir]] 9,25%; [[Íslamska ríkið]] 1,14%. |combatants_header=Helstu stríðsaðilar |combatant1=<div style="vertical-align:sup;">{{small|{{nowrap|{{SYR}} [[Sýrland]]}}<br /> [[File:InfoboxHez.PNG|22px|border]] [[Hizbollah]]<br />{{IRN}} [[Íran]]<br />{{nowrap|{{RUS}} [[Rússland]] <small>(frá 2015)</small>}}}}<br />{{Collapsible list | titlestyle=background-color:transparent; text-align:left; | title=Stuðningsaðilar: | {{small|{{IRQ}} [[Írak]] <small>(frá 2018)</small><br />{{VEN}} [[Venesúela]]<br />{{BLR}} [[Hvíta-Rússland]]<br />{{CHN}} [[Kína]]<br />{{PRK}} [[Norður-Kórea]]<br />{{AGO}} [[Angóla]]<br />{{CUB}} [[Kúba]]<br />{{EGY}} [[Egyptaland]]}}}} |combatant2=<div style="vertical-align:sup;">{{nowrap|{{small|[[Mynd:Flag of Syria 2011, observed.svg|22px|border]] Bráðabirgðastjórn Sýrlands<br>(stjórnarandstæðingar)</div> *[[Frelsisher Sýrlands]] *[[Þjóðfrelsisfylkingin (Sýrland)|Þjóðfrelsisfylkingin]] *[[Ahrar al-Sham]] *[[Suðurfylkingin (Sýrland)|Suðurfylkingin]] <small>(2014–2018)</small>}}}} {{small|{{nowrap|{{TUR}} [[Tyrkland]] <small>(2016–)</small>}} {{Collapsible list | titlestyle=background-color:transparent; text-align:left; | title=Stuðningsaðilar: | {{nowrap|{{USA}} [[Bandaríkin]] <small>(2011–17)</small>}} | {{SAU}} [[Sádi-Arabía]] <small>(2012–2017)</small> | {{QAT}} [[Katar]] | {{UK}} [[Bretland]] | {{FRA}} [[Frakkland]] }}}} ---- {{small|{{nowrap|[[Mynd:Flag_of_the_Syrian_Salvation_Government.svg|22px|border]] [[Tahrir al-Sham]] {{Collapsible list | titlestyle=background-color:transparent; text-align:left; | title=Stuðningsaðilar: | [[Mynd:Flag of Jihad.svg|22px|border]] [[Al-Kaída]] | {{QAT}} [[Katar]] <small>(2012–2017)</small> | {{SAU}} [[Sádi-Arabía]] <small>(2012–2017)</small> | {{TUR}} [[Tyrkland]] <small>(2012–2017)</small> }}}}}} |combatant3=<div style="vertical-align:sup;">{{small|[[File:Flag of the Islamic State of Iraq and the Levant2.svg|20px]] [[Íslamska ríkið]]<br><small>(2013–)</small> {{Collapsible list | titlestyle=background-color:transparent; text-align:left; | title=Stuðningsaðilar: | [[Mynd:Flag of Jihad.svg|22px|border]] [[Al-Kaída]] <small>(2013–2014)</small> }}}} |combatant4 =<div style="vertical-align:sup;">{{small|[[File:Emblem of the Self Administration of Northern and Eastern Syria.svg|22px|border]] [[Rojava]] ({{small|2012–}})</div> *[[Lýðræðissveitir Sýrlands]] {{Collapsible list | titlestyle=background-color:transparent; text-align:left; | title=Stuðningsaðilar: | {{nowrap|{{USA}} [[Bandaríkin]]<br /> <small>(2014–)</small>}} | {{RUS}} [[Rússland]]<br /><small>(2015–2018)</small> | {{nowrap|{{FRA}} [[Frakkland]]<br /><small>(2016–)</small>}} | [[Mynd:Flag of Kurdistan Workers Party (PKK).svg|22px|border]] [[Verkalýðsflokkur Kúrda]] | [[Mynd:Flag of PUK.png|22px|border]] [[Þjóðernisbandalag Kúrdistan|PUK]]<br />{{nowrap|<small>(2013–)</small>}} | {{nowrap|[[Mynd:Flag_of_KDP.png|22px|border]] [[Lýðræðisflokkur Kúrdistan|KDP]]<br /><small>(2013–15)</small>}}}} ---- {{Collapsible list |state=collapsed |title=Alþjóðabandalag gegn íslamska ríkinu<br /><small>(2014–)</small> |1={{FRA}} [[Frakkland]] |2={{DEU}} [[Þýskaland]] |3={{JOR}} [[Jórdanía]] |4={{NLD}} [[Holland]] |5={{NOR}} [[Noregur]] |6={{ARE}} [[Sameinuðu arabísku furstadæmin]] |7={{UK}} [[Bretland]] |8={{USA}} [[Bandaríkin]] |9={{SAU}} [[Sádi-Arabía]] |10={{AUS}} [[Ástralía]]<br><small>(2015–2017)</small> |11={{BEL}} [[Belgía]]<br><small>(2014–2017)</small> |12={{BHR}} [[Barein]]<br><small>(2014–2016)</small> |13={{DNK}} [[Danmörk]]<br><small>(2014–2016)</small> |14={{MAR}} [[Marokkó]]<br><small>(2014–2016)</small> |15={{QAT}} [[Katar]]<br><small>(2014–2016)</small> |16={{CAN}} [[Kanada]]<br><small>(2014–2015)</small> }}}} |commander1={{small|{{SYR}} [[Bashar al-Assad]]<br>[[File:InfoboxHez.PNG|23px|border]] [[Hassan Nasrallah]] {{KIA}}<br>{{IRN}} [[Ali Khamenei]]<br>{{RUS}} [[Vladímír Pútín]]}} |commander2={{small|[[Mynd:Flag of Syria 2011, observed.svg|22px|border]] [[Bashar al-Zoubi]]<br>[[Mynd:Flag of Syria 2011, observed.svg|22px|border]] [[Jamal Maarouf]]<br />{{TUR}} [[Recep Tayyip Erdoğan]]<br>{{TUR}} [[Zekai Aksakallı]] ({{small|2016–2017}})<br>{{TUR}} [[İsmail Metin Temel]]<br>({{small|2017–2018}}) ---- [[Mynd:Flag of Ahrar ash-Sham.svg|22px|border]] [[Abu Yahia al-Hamawi]]<br>[[Mynd:Flag of the Islamic Front (Syria) (Black).svg|22px|border]] Ahmed Issa al-Sheikh<br><small>(2012–2015)</small> ---- [[Abu Mohammad al-Julani]]<br>[[Abu Jaber Shaykh]]<br>[[Mynd:Flag of Jihad.svg|22px|border]] [[Abu Humam al-Shami]]}} |commander3={{small|[[File:Flag of the Islamic State of Iraq and the Levant2.svg|20px]] [[Abu Bakr al-Baghdadi]] {{KIA}}<br>[[File:Flag of the Islamic State of Iraq and the Levant2.svg|20px]] [[Abu Fatima al-Jaheishi]]}} |commander4={{small|[[File:Emblem of the Self Administration of Northern and Eastern Syria.svg|22px|border]] [[Riad Darar]]<br>[[File:Emblem of the Self Administration of Northern and Eastern Syria.svg|22px|border]] Amina Omar<br>[[File:Emblem of the Self Administration of Northern and Eastern Syria.svg|22px|border]] [[Salih Muslim Muhammad|Salih Muhammad]]<br>[[File:PYD logo.svg|22px|border]] Shahoz Hasan<br>[[File:PYD logo.svg|22px|border]] [[Asya Abdullah]]<br>[[File:People's Protection Units Flag.svg|22px|border]] Sipan Hemo ---- {{USA}} [[Stephen J. Townsend]]}} |strength1={{small|Sýrlenski stjórnarherinn: 142.000 <small>(2019)</small><br />Sýrlenska leynuþjónustan: 8.000<br /> Sjálfboðaliðasveitir: 80.000<br /> Liwa Fatemiyoun: 10.000 – 20.000{{nowrap|<small>(2018)</small>}}<br /> Ba'ath-sveitirnar: 7.000<br /> Hizbollah: 6.000–8.000<br /> Liwa Al-Quds: 4.000–8.000<br /> Rússland: 4.000 hermenn & 1.000 málaliðar<br /> Iran: 3.000–5.000<br /> Aðrir bandamenn: 20.000+}} |strength2={{small|'''Frelsisher Sýrlands:'''<br>20.000–32.000 <small>(2013)</small><br />'''Íslamska fylkingin:'''<br>40.000–70.000 <small>(2014)</small><br /> '''Aðrir hópar:'''<br>12.500 <small>(2015)</small><br />'''Tyrkneski herinn:'''<br>4.000–8.000}} ---- {{small|'''Ahrar al-Sham:'''<br>18.000–20.000+ <small>(mars 2017)</small>}} ---- {{small|'''Tahrir al-Sham:'''<br>20.000-30.000 <small>(samkvæmt Bandaríkjamönnum, árið 2018)</small>}} |strength3= {{small|~3.000 {{nowrap|<small>(samkvæmt Rússum, árið 2018)</small>}}}} |strength4={{small| * SDF: 60.000–75.000 {{small|(2017)}} * YPG & YPJ: 20.000–30.000 {{small|(2017)}} * Sýrlenska hernaðarráðið (MFS): 1,000 {{small|(2017 est.)}} * Al-Sanadid: 2,000–4,000 {{small|(2017 est.)}} * Hernaðarráð SDF: 10.000+}} |casualties1={{small|{{SYR}} '''Sýrland:'''<br /> 65.187–100.187 hermenn drepnir<br /> 50.484–64.484 málaliðar drepnir<br />4.700 hermenn/málaliðar & 2.000 stuðningsmenn handteknir<br /> [[File:InfoboxHez.PNG|23px|border]] '''Hizbollah:'''<br />1.677–2.000 drepnir<br /> {{RUS}} '''Rússland:'''<br />116 hermenn & 186–280 málaliðar drepnir<br> '''Aðrir erlendir bandamenn:'''<br />8.109 drepnir <small>(2.300–3.500+ íranskir)</small>}} |casualties2= {{small|[[Mynd:Flag of Syria 2011, observed.svg|22px|border]] 132.824–173.824<br>drepnir ---- {{TUR}} '''Tyrkland:'''<br />169 hermenn drepnir}} |casualties3= {{small|28.532+ drepnir}} |casualties4= {{small|[[File:Flag of Syrian Democratic Forces.svg|22px|border]] '''SDF:'''<br />11.600–12.586+ drepnir ---- [[File:Seal of Combined Joint Task Force – Operation Inherent Resolve.svg|22px|border]] '''Alþjóðahersveitir:'''<br />11 drepnir}} |casualties5= '''Alls drepnir: 619.000''' (samkvæmt [[Sýrlenska mannréttindavaktin|Sýrlensku mannréttindavaktinni]]) <ref>[https://www.syriahr.com/en/328044/ Syrian Revolution 13 years on | Nearly 618,000 persons killed since the onset of the revolution in March 2011] SOHR, sótt 8. desember, 2024</ref> ---- Um '''≥13.000.000''' hraktir á vergang & flótta (2024)<ref>{{cite web|url=http://data.unhcr.org/syrianrefugees/regional.php|title=UNHCR Syria Regional Refugee Response|author=[[Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna]] (UNHCR)|access-date=2019-09-23|archive-date=2018-02-19|archive-url=https://web.archive.org/web/20180219072255/http://www.data.unhcr.org/syrianrefugees/regional.php|url-status=dead}}</ref></div></big> }} '''Sýrlenska borgarastyrjöldin''' (arabíska: الحرب الأهلية السورية) nefnist það stríð sem nú er háð í [[Sýrland|Sýrlandi]]. Upphafið má rekja til óeirða vorið 2011 í kjölfar mótmæla víða um Mið-Austurlönd sem einu nafni nefnist [[arabíska vorið]]. Mótmælin beindust að ríkisstjórn [[Bashar al-Assad]] sem reyndi að bæla þau niður en aukinni hörku fylgdi síðar vopnuð átök. [[Frelsisher Sýrlands]] var fyrstur til að taka upp vopn gegn [[Sýrlenski herinn|stjórnarhernum]] árið 2011, síðar bættist við Íslamska framlínusveitin 2013. [[Hizbollah]] gekk til liðs við stjórnarherinn 2013. [[Íslamska ríkið]] réðst svo inn í landið frá Írak 2014 og náði stjórn yfir stórum hluta landsins. Yfir 350.000 manns hafa látist í stríðinu (í upphafi árs 2018) og fjórðungur þeirra börn.<ref>[https://www.mbl.is/frettir/erlent/2018/03/15/fjordungur_fallinna_eru_born/ Fjórðung­ur fall­inna eru börn] Mbl.is, skoðað 15. mars, 2018</ref> ==Saga== Rekja má upphaf sýrlensku borgarastyrjaldarinnar til fjöldamótmæla [[Arabíska vorið|arabíska vorsins]], sem náðu til Sýrlands árið 2011. Sýrlendingar kröfðust aukins lýðræðis af einræðisstjórn [[Bashar al-Assad|Bashars al-Assad]] og fóru meðal annars fram á að stjórnin aflétti neyðarlögum sem höfðu verið í gildi frá árinu 1963 og heimiluðu stjórninni að handtaka fólk án ákæru, hnekkja á stjórnarskrá og hegningarlögum, beita fyrirbyggjandi handtökum og ritskoða fjölmiðla.<ref>{{Vefheimild|titill=Hvernig var lífið í Sýrlandi fyrir stríð?|höfundur=Ólöf Ragnarsdóttir|url=https://www.ruv.is/frett/hvernig-var-lifid-i-syrlandi-fyrir-strid|útgefandi=RÚV|ár=2019|mánuður=31. ágúst|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=23. september}}</ref> Ríkisstjórnin brást við af hörku og viðbrögð hennar leiddu til þess að mótmælin breiddust víða út um landið. Í mars árið 2011 krotuðu táningsstrákar slagorð arabíska vorsins á lögreglustöð í bænum [[Daraa]] en voru í kjölfarið handteknir og pyntaðir. Þegar aðstandendur drengjanna mótmæltu aðgerðum lögreglunnar var herinn kallaður til að kveða niður mótmælin og nokkrir mótmælendanna létust.<ref name=vísindavefurinn>{{Vísindavefurinn|73220|Hverjir eru raunverulega vondu kallarnir í Sýrlandi og um hvað snúast átökin þar?|höfundur=Magnús Þorkell Bernharðsson|dags=27. mars 2017|skoðað=24. mars 2024}}</ref> Á næstu vikum og mánuðum var stjórn Assads mótmælt í [[Aleppó]], [[al-Hasakah]], [[Daraa]], [[Deir ez-Zor]], [[Hama]], og í höfuðborginni [[Damaskus]]. Þann 18. apríl komu um 100.000 mótmælendur saman á aðaltorginu í borginni [[Homs]] til að krefjast afsagnar Assads.<ref name=skýringrúv>{{Vefheimild|titill=Skýring: Þróun stríðsins í Sýrlandi|höfundur=Guðmundur Björn Þorbjörnsson|url=https://www.ruv.is/frett/skyring-throun-stridsins-i-syrlandi|útgefandi=RÚV|ár=2015|mánuður=3. nóvember|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=23. september}}</ref> Assad sakaði mótmælendurna meðal annars um að vera stýrt af öfgafullum [[jihad]]istum og lét um leið sleppa fjölda raunverulegra öfgamanna úr fangelsi, hugsanlega í því skyni að „sanna“ ásakanir sínar og réttlæta þar með harkalegar aðgerðir gegn mótmælendunum.<ref name=globalis>{{Vefheimild|titill=Sýrland|url=https://www.globalis.is/Atoek/Syrland|útgefandi=Globalis|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=23. september}}</ref> Átökin stigmögnuðust og urðu brátt að vopnaðri baráttu milli stjórnvalda og mótmælenda. Árið 2011 stofnaði hluti stjórnarandstöðunnar [[Sýrlenska þjóðarráðið]] (SNC) og fór fram á að Assad segði af sér og að Sýrland yrði lýðræðisríki. Þjóðarráðið stofnaði [[Frelsisher Sýrlands]] til að grípa til vopna gegn ríkisstjórninni.<ref name=vísindavefurinn/> Kaflaskil urðu í átökunum þann 31. júlí þegar stjórnarher Assads réðst á mótmælendur í Hama, Deir ez-Zor, Abu Kalam og Herak og drap að minnsta kosti 136 óbreytta borgara.<ref name=skýringrúv/> Í desember 2011 tókst Frelsisher Sýrlands að hertaka stóra hluta borgarinnar Homs. Í febrúar næsta ár létust um 500 óbreyttir borgarar í Homs þegar stjórnarherinn gerði sprengjuárásir á borgina. Stjórnarherinn endurheimti borgina [[Idlib]] eftir harða viðureign við uppreisnarmenn næsta mars. Uppreisnarhreyfingar fóru að spretta upp um allt landið á næsta árinu og átökin fóru, auk óánægju með stjórn Assads, að einkennast af trúar- og þjóðernisdeilum meðal Sýrlendinga. Margir [[alavítar]] og aðrir [[Sjía|sjítar]] studdu forsetann en [[súnní]]tar voru honum margir afar andsnúnir.<ref name=skýringrúv/> Vegna stríðsátakanna varð til frjósamur jarðvegur fyrir íslamskar öfgahreyfingar í Sýrlandi sem berjast bæði gegn ríkisstjórninni og gegn veraldlegum uppreisnarhreyfingum. Árið 2014 lagði hryðjuverkahópurinn [[íslamska ríkið]] undir sig mikinn hluta af austurhluta Sýrlands og lýsti yfir stofnun kalífadæmis þar og í vesturhluta Írak. Yfirráðasvæði íslamska ríkisins í Írak og Sýrlandi varð mest árið 2015 en fór síðan smátt saman þverrandi vegna alþjóðlegrar gagnárásar sem Bandaríkin leiddu til að ráða niðurlögum hryðjuverkahópsins.<ref>{{Vefheimild|titill=Kalífatið er fallið í Írak og Sýrlandi – liðsmenn Daesh á vergangi|url=http://vardberg.is/frettir/kalifatid-er-fallid-i-irak-og-syrlandi-lidsmenn-daesh-a-vergangi/|útgefandi=[[Varðberg]]|ár=2017|mánuður=24. október|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=22. september}}</ref> Í október árið 2017 tókst [[Lýðræðissveitir Sýrlands|Lýðræðissveitum Sýrlands]] (SDF) að frelsa borgina [[Al-Raqqah]], sem íslamska ríkið hafði skilgreint til höfuðborg sína, undan yfirráðum hryðjuverkahópsins eftir um árslanga orrustu.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.ruv.is/frett/orrustan-um-raqqa-hafin|titill=SDF hefur náð allri borginni Raqa|útgefandi=RÚV|ár=2017|mánuður=17. október|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=8. október|höfundur=Kristján Róbert Kristjánsson}}</ref> Í mars árið 2019 lýstu Lýðræðissveitirnar því yfir að íslamska ríkið hefði í reynd verið sigrað eftir að síðasta vígi þeirra í bænum [[Baghuz]] var frelsað.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.theguardian.com/world/2019/mar/23/isis-defeated-us-backed-syrian-democratic-forces-announce |útgefandi=''[[The Guardian]]''|mánuður=23. mars|ár=2019 |titill=Islamic State Isis defeated, US-backed Syrian Democratic Forces announce |mánuðurskoðað=8. október|árskoðað=2019 |safnslóð=https://web.archive.org/web/20190324080832/https://www.theguardian.com/world/2019/mar/23/isis-defeated-us-backed-syrian-democratic-forces-announce |safnmánuður=24. mars|safnár=2019 |tungumál=enska}}</ref> [[Abu Bakr al-Baghdadi]], leiðtogi íslamska ríkisins, var drepinn þegar hann sprengdi sjálfan sig í loft upp til að forðast handtöku þegar sérsveit Bandaríkjahers réðst á fylgsni hans í Sýrlandi þann 27. október 2019.<ref>{{Vefheimild|titill=Leiðtogi Rík­is íslams sprengdi sig í loft upp|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2019/10/27/leidtogi_rikis_islams_sprengdi_sig_i_loft_upp/|útgefandi=mbl.is|mánuður=27. október|ár=2019|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=27. október|höfundur=}}</ref> ===Alþjóðleg inngrip í styrjöldina=== [[Mynd:Syrian civil war gallery.jpg|thumb|left|Götubardagar í sýrlensku borgarastyrjöldinni.]] Meðal þjóða sem hafa veitt stjórnarher Assads herstuðning í styrjöldinni má nefna [[Rússland]] og [[Íran]], auk þess sem sjíaíslömsku samtökin [[Hizbollah]] frá [[Líbanon]] hafa veitt þeim aðstoð.<ref>{{Vefheimild|titill=Sýrland er í raun ekki lengur til|höfundur=Þórunn Elísabet Bogadóttir|url=https://kjarninn.is/skyring/2017-01-21-syrland-er-i-raun-ekki-lengur-til/|útgefandi=''[[Kjarninn]]''|ár=2017|mánuður=21. janúar|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=22. september}}</ref> Rússar hófu beina þátttöku í styrjöldinni í september árið 2015 með loftárásum bæði á íslamska ríkið og á uppreisnarhópa sem nutu stuðnings alþjóðabandalags Bandaríkjanna.<ref>{{Vefheimild|titill=Hvað eru Rúss­ar að gera í Sýr­landi?|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2015/09/30/hvad_eru_russar_ad_gera_i_syrlandi/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2017|mánuður=30. september|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=22. september}}</ref> Rússar sendu jafnframt [[Wagner-hópurinn|Wagner-hópinn]], málaliðahóp sem er fjármagnaður og óopinberlega rekinn af rússneskum stjórnvöldum, til að berjast í Sýrlandi árið 2015.<ref name=trójuhestur>{{Vefheimild|titill=Trójuhestur Rússa?|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2022/02/28/trojuhestur_russa/|útgefandi=[[mbl.is]]|dags=28. febrúar 2022|skoðað=2. október 2022}}</ref> Inngrip Rússa í styrjöldina hefur styrkt stöðu Assads verulega og stuðlað að því að sýrlenski stjórnarherinn hefur frá árinu 2015 smám saman endurheimt mikinn hluta þess landsvæðis sem glataðist til uppreisnarmanna í byrjun stríðsins.<ref>{{Vefheimild|höfundur=Sunna Ósk Loga­dótt­ir|titill=Rúss­ar leiddu Assad í átt að sigri|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2018/03/18/russar_leiddu_assad_i_att_ad_sigri/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2018|mánuður=18. mars|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=22. september}}</ref> [[Tyrkland|Tyrkir]] hafa jafnframt gripið inn í styrjöldina í norðurhluta landsins, einkum í því skyni að koma í veg fyrir að [[Kúrdar|kúrdískir]] stjórnmálahópar sem tyrknesk stjórnvöld flokka sem hryðjuverkahópa nái þar fótfestu.<ref>{{Vefheimild|titill=Tyrkir senda í fyrsta sinn landher inn í Sýrland gegn Daesh og Kúrdum|url=http://vardberg.is/frettir/tyrkir-senda-i-fyrsta-sinn-landher-inn-i-syrland-gegn-daesh-og-kurdum/|útgefandi=[[Varðberg]]|ár=2016|mánuður=26. ágúst|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=22. september}}</ref> Kúrdískar skærusveitir sem hafa barist hvað mest gegn íslamska ríkinu í Sýrlandi hafa komið sér upp sjálfsstjórnarhéraðinu [[Rojava]] í norðurhluta Sýrlands, þar sem marga Kúrda dreymir um að hægt verði að stofna sjálfstætt ríki [[Kúrdistan]] í fyllingu tímans. Í janúar árið 2018 [[Ólífugreinaraðgerðin|gerði tyrkneski herinn innrás]] í norðvesturhluta Sýrlands til að ná héraðinu [[Afrin]] úr höndum [[Varnarsveitir Kúrda|Varnarsveita Kúrda]] (YPG).<ref>{{Vefheimild|titill=Tyrk­ir hafa um­kringt Afr­in|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2018/03/13/tyrkir_hafa_umkringt_afrin/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2018|mánuður=13. mars|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=22. september}}</ref> Tyrkir líta á Varnarsveitirnar sem undirdeild [[Verkalýðsflokkur Kúrda|Verkalýðsflokks Kúrda]], sem er skilgreindur sem hryðjuverkahópur af tyrkneskum stjórnvöldum. Þann 19. desember árið 2018 lýsti [[Donald Trump]] Bandaríkjaforseti því yfir í Twitter-færslu að [[Bandaríkin]] hygðust draga herlið sín frá Sýrlandi. Ástæðuna sagði hann vera að [[Íslamska ríkið]] hefði verið sigrað og þar með væru ekki frekari forsendur fyrir þátttöku Bandaríkjamanna í styrjöldinni.<ref>{{Vefheimild|titill=Telja ótíma­bært að yf­ir­gefa Sýr­land|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2018/12/20/obamaleg_mistok_ad_yfirgefa_syrland/|útgefandi=mbl.is|ár=2019|mánuður=20. desember|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=29. september}}</ref> Í október 2019 tilkynnti Trump jafnframt að Bandaríkjaher myndi ekki skipta sér með beinum hætti að fyrirhugaðri innrás Tyrkja á yfirráðasvæði Kúrda í Norður-Sýrlandi.<ref>{{Vefheimild|titill=Kúvending eftir símtal Trump og Erdogan í gær|url=https://www.visir.is/g/2019191009048/kuvending-eftir-simtal-trump-og-erdogan-i-gaer|útgefandi=''Vísir''|ár=2019|mánuður=7. október|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=7. október|höfundur=Kjartan Kjartansson}}</ref> Tyrkir hófu í kjölfarið nýja innrás á Rojava þann 10. október undir aðgerðarheitinu „[[friðarvorið]]“. Yfirlýstur tilgangur innrásarinnar var að „hreinsa upp“ hryðjuverkamenn á svæðinu og búa til öruggt svæði fyrir flóttamenn á landamærum Sýrlands og Tyrklands.<ref>{{Vefheimild|titill=Ætla að „hreinsa upp“ hryðju­verka­menn|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2019/10/07/aetla_ad_hreinsa_upp_hrydjuverkamenn/|útgefandi=mbl.is|ár=2019|mánuður=7. október|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=15. október}}</ref> Vopnahlé í [[Idlib]]héraði sem Tyrkir og Rússar höfðu milligöngu um gekk í gildi í mars árið 2020.<ref>{{Vefheimild|titill=Vopnahlé tekið gildi í Idlib|url=https://www.visir.is/g/202013596d/vopnahle-tekid-gildi-i-idlib|útgefandi=[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]|dags= 6. mars 2020 |skoðað=6. desember 2024|höfundur=Samúel Karl Ólason}}</ref> Vopnahléð dró mjög úr virkum átökum í Sýrlandi og víglínur stóðu að mestu óbreyttar næstu árin.<ref name=aleppo24>{{Vefheimild|titill=Uppreisnarsveitir fikra sig sunnar og safna liðsstyrk|höfundur=Hugrún Hannesdóttir Diego|url=https://www.ruv.is/frettir/erlent/2024-12-04-uppreisnarsveitir-fikra-sig-sunnar-og-safna-lidsstyrk-430146|útgefandi=[[RÚV]]|dags=4. desember 2024 |skoðað=6. desember 2024}}</ref> ===Skyndisóknin 2024 og endalok Assad-stjórnarinnar=== Átök í borgarastyrjöldinni stigmögnuðust að nýju í lok nóvember árið 2024 þegar uppreisnarmenn gerðu óvænt skyndiáhlaup á borgina [[Aleppó]]. Íslamistahópurinn [[Hayat Tahrir al-Sham]], áður al-Nusra, náði borginni á sitt vald og sóttu suður að borginni [[Hama]].<ref name=aleppo24/> Þann 5. desember höfðu uppreisnarmennirnir einnig lagt undir sig Hama og neytt stjórnarher Assads til að hörfa til [[Homs]].<ref>{{Vefheimild|titill=Önnur borg í höndum upp­reisnar­manna |höfundur=Samúel Karl Ólason|url=https://www.visir.is/g/20242660242d/onnur-borg-i-hondum-upp-reisnar-manna|útgefandi=[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]|dags=5. desember 2024|skoðað=6. desember 2024}}</ref> Þann 7. desember voru uppreisnarmenn komnir að höfuðborginni [[Damaskus]] og voru farnir að leggja undir sig úthverfi borgarinnar.<ref>{{Vefheimild|titill= Víga­menn leggja undir sig út­hverfi höfuð­borgarinnar|höfundur=Tómas Arnar Þorláksson|url=https://www.visir.is/g/20242661142d/viga-menn-leggja-undir-sig-ut-hverfi-hofud-borgarinnar|útgefandi=[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]|dags= 7. desember 2024|skoðað= 7. desember 2024}}</ref> Daginn eftir var höfuðborgin fallin í hendur uppreisnarmannanna og tilkynnt var að [[Bashar al-Assad]] forseti væri flúinn úr landi. [[Mohammed Ghazi Jalali]], forsætisráðherra Sýrlands, sagðist reiðubúinn til að rétta stjórnarandstöðunni hjálparhönd og færa völd sín í hendur bráðabirgðastjórnar.<ref>{{Vefheimild|titill= Skyndi­sókn batt enda á 24 ára valda­tíð Bashar Assad í Sýr­landi|höfundur=Eiður Þór Árnason|url=https://www.visir.is/g/20242661167d/skyndi-a-ras-i-syr-landi-batt-enda-a-24-ara-valda-tid-bashar-assad|útgefandi=[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]|dags= 8. desember 2024 |skoðað= 8. desember 2024}}</ref> Skyndilegt hrun Assad-stjórnarinnar eftir þrettán ára styrjöld skýrist sumpart af þróun alþjóðamála. Assad hafði þegið verulegan hernaðarstuðning frá Rússum en stjórn Rússlands hafði frá árinu 2022 beitt mestum herafla sínum við [[Innrás Rússa í Úkraínu 2022–|innrásina í Úkraínu]] fremur en við að styðja Assad. Líbönsku hernaðarsamtökin [[Hizbollah]], sem einnig höfðu stutt tryggilega við stjórn Assads, höfðu jafnframt orðið fyrir miklum skaða og höfðu misst marga af helstu leiðtogum sínum í [[Stríð Ísraels og Hamas 2023–|stríði Hamas og Ísraels]] frá 2023. Talið er að Tahrir al-Sham hafi séð sér leik á borði og hafið skyndisóknina þar sem Assad var berskjaldaðri en hann hafði lengi verið.<ref name=mbl>{{Vefheimild|titill=Hver er sýrlenski uppreisnarhópurinn HTS?|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2024/12/08/hver_er_syrlenski_uppreisnarhopurinn_hts/|dags= 8. desember 2024|skoðað=8. desember 2024|útgefandi=[[mbl.is]]}}</ref> ==Mannfall og flóttamannastraumur frá Sýrlandi== {{sjá einnig|Evrópski flóttamannavandinn}} Árið 2018 höfðu um 360.000 manns látið lífið vegna stríðsins í Sýrlandi og um 200.000 til viðbótar voru horfin.<ref>{{Vefheimild|höfundur=Anna Lilja Þóris­dótt­ir|titill=Börn­in í Sýr­landi ekki gleymd|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2019/03/15/bornin_i_syrlandi_ekki_gleymd/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2018|mánuður=15. mars|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=22. september}}</ref> Um 1,5 milljón manna flúði frá Sýrlandi, einkum til [[Íran]]s og [[Pakistan]], á fyrstu tveimur árum styrjaldarinnar.<ref>{{Vefheimild|titill=1,5 milljón flóttamenn frá Sýrlandi|url=https://www.ruv.is/frett/15-milljon-flottamenn-fra-syrlandi|útgefandi=[[RÚV]]|ár=2013|mánuður=20. júní|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=22. september}}</ref> Árið 2015 var talið að um 9,5 milljónir manna, af um 22 milljóna íbúafjölda Sýrlands, hefðu hrakist frá heimilum sínum vegna stríðsins. Af flóttamönnunum höfðu þá um fimm milljónir yfirgefið Sýrland og leitað hælis erlendis, en um 4,5 milljónir voru á flótta innan landamæra Sýrlands.<ref>{{Vefheimild|titill=Hjá þeim sem eru áfram í Sýrlandi þá er daglegt líf „martröð“|url=https://kjarninn.is/frettir/hja-theim-sem-eru-afram-i-syrlandi-tha-er-daglegt-lif-martrod/|útgefandi=''[[Kjarninn]]''|ár=2013|mánuður=15. september|árskoðað=2015|mánuðurskoðað=22. september}}</ref> Árið 2015 höfðu um 632.000 Sýrlendingar flúið yfir landamærin til [[Jórdanía|Jórdaníu]] vegna stríðsins.<ref>{{Vefheimild|titill=Þúsundir flóttamanna í einskismannslandi|url=https://www.ruv.is/frett/thusundir-flottamanna-i-einskismannslandi|útgefandi=[[RÚV]]|ár=2015|mánuður=23. september|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=22. september}}</ref> Í lok ársins 2017 voru um 80.000 Sýrlendingar búsettir í [[Zaatari]]-flóttamannabúðunum við landamæri Jórdaníu, sem eru næststærstu flóttamannabúðir í heimi og fjórða stærsta borg Jórdaníu.<ref>{{Vefheimild|titill=Konur og stúlkur á flótta frá Sýrlandi búa við grimman veruleika - Neyðarsöfnun hafin|url=https://kjarninn.is/frettir/2017-11-08-konur-og-stulkur-flotta-fra-syrlandi-bua-vid-grimman-veruleika-neydarsofnun-hafin/|útgefandi=''[[Kjarninn]]''|ár=2017|mánuður=8. nóvember|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=22. september}}</ref> ==Stríðsglæpir== ===Beitingar efnavopna=== [[Mynd:Ghouta massacre1.JPG|thumb|right|Fórnarlömb efnavopnaárásar á Ghouta í ágúst 2013.]] Stjórnarher Assads hefur ítrekað legið undir ásökunum um að beita [[Klasasprengja|klasasprengjum]] og [[efnavopn]]um á móti óbreyttum borgurum. Fyrir styrjöldina hafði stjórn Assads átt eitt stærsta safn efnavopna í heimi, meðal annars af [[sinnepsgas]]i og [[sarín]]i.<ref name=globalis/> Fyrsta slíka árásin sem vakti verulega athygli á alþjóðavísu var árás á borgina [[Ghouta]] í ágúst 2013 sem [[Læknar án landamæra]] sögðu á þeim tíma að hefði valdið dauða 355 manns.<ref name=kjarninn/> Talið er að taugagasinu sarín hafi þar verið beitt gegn óbreyttum borgurum.<ref name=efnavopnaárásir/> Árásin vakti hörð viðbrögð, sér í lagi hjá Bandaríkjamönnum, en [[Barack Obama]] þáverandi Bandaríkjaforseti hafði áður talað um efnavopn sem „rauða línu“ sem ekki mætti stíga yfir.<ref name=kjarninn>{{Tímarit.is|5916102|Árás yfirvofandi|blað=[[Kjarninn]]|útgáfudagsetning=29. ágúst 2013|blaðsíða=4-5|höfundur=Þórunn Elísabet Bogadóttir}}</ref> Assad hafnaði því að stjórn hans hefði gert efnavopnaárásirnar en í kjölfar hótana Bandaríkjamanna féllst hann á tillögu Rússa um að stjórn hans skyldi skrifa undir [[Efnavopnasamningurinn|Efnavopnasamninginn]] frá árinu 1992 og afhenda alþjóðlegum eftirlitsmönnum öll efnavopn sín til förgunar.<ref>{{Vefheimild|titill=Assad staðfestir afhendingu efnavopna|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2013/09/12/assad_stadfestir_afhendingu_efnavopna/|útgefandi=[[mbl.is]]|dags=12. september 2013|skoðað=19. október 2022}}</ref> Þrátt fyrir að stjórn Assads hafi undirritað efnavopnasáttmálann og afhent [[Sameinuðu þjóðirnar|Sameinuðu þjóðunum]] og [[Stofnunin um bann við efnavopnum|Stofnuninni um bann við efnavopnum]] þau 1.300 tonn af efna­vopn­um sem áttu að vera til í Sýrlandi hafa áfram borist ítrekaðar tilkynningar um beitingu efnavopna í styrjöldinni. Árið 2018 var birt rannsókn eftir fréttamenn [[BBCPanorama]] og [[BBCAra­bic]] þar sem staðfest var að rúmlega hundrað efna­vopn­aárásir hefðu verið gerðar í Sýrlandi frá því í september 2013. Alls voru 164 tilkynningar um efnavopnaárásir rannsakaðar en af þeim tókst að staðfesta 106.<ref name=efnavopnaárásir>{{Vefheimild|titill=Yfir 100 efnavopnaárásir á 5 árum|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2018/10/15/yfir_100_efnavopnaarasir_a_5_arum/|útgefandi=[[mbl.is]]|dags=15. október 2018|skoðað=19. október 2022}}</ref> Árið 2019 gaf Stofnunin um bann við efnavopnum út skýrslu þar sem komist var að þeirri niðurstöðu að efnavopnaárás hefði verið gerð á borgina [[Douma]] í apríl árið áður, líklega með [[klórgas]]i. Stofnunin gat ekki staðfest hvort stjórnarherinn eða uppreisnarmenn hefðu gert árásina þar sem slík rannsókn var ekki á valdsviði rannsóknarteymisins.<ref>{{Vefheimild|titill=Efnavopnaárás á Douma staðfest|url=https://www.ruv.is/frett/efnavopnaaras-a-douma-stadfest|útgefandi=[[RÚV]]|dags=2. mars 2019|skoðað=19. október 2022|höfundur=Róbert Jóhannsson}}</ref> Skýrsla Efnavopnastofnunarinnar um árásina í Douma hefur hins vegar verið gagnrýnd eftir að uppljóstrari frá stofnuninni sem tók þátt í vettvangsrannsókninni greindi fjölmiðlum frá því að yfirmenn hjá stofnuninni hefðu hundsað upplýsingar sem bentu til annars en að efnavopnum hefði verið beitt.<ref>{{Vefheimild|titill=Efnavopnastofnun sökuð um að falsa Sýrlandsskýrslu|url=https://stundin.is/grein/10052/|útgefandi=''[[Stundin]]''|dags=23. nóvember 2019|skoðað=28. janúar 2023|höfundur=[[Gunnar Hrafn Jónsson]]}}</ref> Í janúar 2023 gaf Efnavopnastofnunin út niðurstöður rannsóknar sinnar þar sem sagt var hafið yfir vafa að stjórnarher Sýrlands hefði staðið fyrir efnavopnaárás með klórgasi í Douma árið 2018. Ásökunum Sýrlendinga og Rússa um að árásin hefði verið sviðsett var hafnað.<ref>{{Vefheimild|titill=Stjórnarher Sýrlands notaði klórgas í Douma|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2023/01/28/stjornarher_syrlands_notadi_klorgas_i_douma/|útgefandi=[[mbl.is]]|dags=2. janúar 2023|skoðað=2. febrúar 2023}}</ref> ===Aðrir stríðsglæpir=== Rannsóknarnefnd á vegum Sameinuðu þjóðanna skilaði skýrslu í september 2019 þar sem fullyrt var að herir Bandaríkjanna, Rússlands og Sýrlandsstjórnar hefðu gerst sekir um stríðsglæpi með loftárásum sínum á sýrlenskar borgir undanfarið ár. Meðal annars hefðu loftárásir bandalagshers Bandaríkjamanna verið gerðar án nauðsynlegra varúðarráðstafana og hefðu því fellt eða sært fjölda óbreyttra borgara. Sér í lagi var vísað til aðgerða bandalagshersins við að uppræta [[íslamska ríkið]] í síðasta vígi sínu í [[Hajin]] í austurhluta Sýrlands í desember 2018. Var talið að sextán óbreyttir borgarar, þar á meðal tólf börn, hefðu fallið í loftárásum bandalagshersins nærri Hajin þann 3. janúar 2019. Í sömu skýrslu voru sýrlenski stjórnarherinn og rússneskir bandamenn hans sakaðir um að hafa ráðist á sjúkrahús, skóla, markaði og ræktarland.<ref>{{Vefheimild|titill=Loftárásir Bandaríkjamanna, Rússa og Sýrlandshers taldar stríðsglæpir|url=https://www.visir.is/g/2019190919782|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|dags=11. september 2019|skoðað=20. október 2022|höfundur=Kjartan Kjartansson}}</ref> Í júlí 2020 skiluðu eftirlitsmenn Sameinuðu þjóðanna annarri skýrslu þar sem þeir sögðu Sýrlendinga, Rússa og íslamska uppreisnarmenn hafa framið „svívirðilega“ stríðsglæpi í baráttu þeirra um [[Idlibhérað]] árið áður. Greint var frá 52 árásum sem hefðu leitt til mannfalls óbreyttra borgara og borgaralegra bygginga og voru 47 þeirra raktar til stjórnarhersins.<ref>{{Vefheimild|titill=Stríðandi fylkingar í Sýrlandi sagðar sekar um stríðsglæpi|url=https://www.visir.is/g/20201989122d|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|dags=7. júlí 2020|skoðað=20. október 2022|höfundur=Kjartan Kjartansson}}</ref> ==Tilvísanir== {{reflist}} [[Flokkur:Arabíska vorið]] [[Flokkur:Borgarastríð]] [[Flokkur:Sýrlenska borgarastyrjöldin| ]] [[Flokkur:Stríð á 21. öld]] 7eed5fn7012lpu3l7dsjtnf4y0c0mhx 1891053 1890943 2024-12-09T09:59:38Z TKSnaevarr 53243 1891053 wikitext text/x-wiki {{líðandi stund}} {{#invoke:Infobox military conflict|main |conflict=Sýrlenska borgarastyrjöldin |image= [[File: Syrian Civil War map.svg|300px]] |caption='''Myndin sýnir áætlað yfirráðasvæði stríðandi fylkinga í desember 2024.'''<br /> {{legend|#ebc0b5|[[Sýrland]]}} {{legend|#cae7c4|Sýrlenska stjórnarandstaðan & hernámssvæði Tyrkja}} {{legend|#e2d974|[[Rojava]]}} {{legend|#e6e6e6|[[Tahrir al-Sham]]<ref>(áður [[al-Nusra-fylkingin]])</ref>}} {{legend|#b4b2ae|[[Íslamska ríkið]]}} |partof=[[Arabíska vorið|arabíska vorinu]] og [[Arabíski veturinn|arabíska vetrinum]] |date=[[15. mars]] [[2011]] – <br />({{Aldur í árum, mánuðum og dögum|2011|03|15}}) |place=[[Sýrland]] |status=Yfirstandandi * Uppreisnarmenn steypa [[Bashar al-Assad]] af stóli og leggja undir sig meirihluta landsins |territory= |combatants_header=Helstu stríðsaðilar |combatant1=<div style="vertical-align:sup;">{{small|{{nowrap|{{SYR}} [[Sýrland]]}}<br /> [[File:InfoboxHez.PNG|22px|border]] [[Hizbollah]]<br />{{IRN}} [[Íran]]<br />{{nowrap|{{RUS}} [[Rússland]] <small>(frá 2015)</small>}}}}<br />{{Collapsible list | titlestyle=background-color:transparent; text-align:left; | title=Stuðningsaðilar: | {{small|{{IRQ}} [[Írak]] <small>(frá 2018)</small><br />{{VEN}} [[Venesúela]]<br />{{BLR}} [[Hvíta-Rússland]]<br />{{CHN}} [[Kína]]<br />{{PRK}} [[Norður-Kórea]]<br />{{AGO}} [[Angóla]]<br />{{CUB}} [[Kúba]]<br />{{EGY}} [[Egyptaland]]}}}} |combatant2=<div style="vertical-align:sup;">{{nowrap|{{small|[[Mynd:Flag of Syria 2011, observed.svg|22px|border]] Bráðabirgðastjórn Sýrlands<br>(stjórnarandstæðingar)</div> *[[Frelsisher Sýrlands]] *[[Þjóðfrelsisfylkingin (Sýrland)|Þjóðfrelsisfylkingin]] *[[Ahrar al-Sham]] *[[Suðurfylkingin (Sýrland)|Suðurfylkingin]] <small>(2014–2018)</small>}}}} {{small|{{nowrap|{{TUR}} [[Tyrkland]] <small>(2016–)</small>}} {{Collapsible list | titlestyle=background-color:transparent; text-align:left; | title=Stuðningsaðilar: | {{nowrap|{{USA}} [[Bandaríkin]] <small>(2011–17)</small>}} | {{SAU}} [[Sádi-Arabía]] <small>(2012–2017)</small> | {{QAT}} [[Katar]] | {{UK}} [[Bretland]] | {{FRA}} [[Frakkland]] }}}} ---- {{small|{{nowrap|[[Mynd:Flag_of_the_Syrian_Salvation_Government.svg|22px|border]] [[Tahrir al-Sham]] {{Collapsible list | titlestyle=background-color:transparent; text-align:left; | title=Stuðningsaðilar: | [[Mynd:Flag of Jihad.svg|22px|border]] [[Al-Kaída]] | {{QAT}} [[Katar]] <small>(2012–2017)</small> | {{SAU}} [[Sádi-Arabía]] <small>(2012–2017)</small> | {{TUR}} [[Tyrkland]] <small>(2012–2017)</small> }}}}}} |combatant3=<div style="vertical-align:sup;">{{small|[[File:Flag of the Islamic State of Iraq and the Levant2.svg|20px]] [[Íslamska ríkið]]<br><small>(2013–)</small> {{Collapsible list | titlestyle=background-color:transparent; text-align:left; | title=Stuðningsaðilar: | [[Mynd:Flag of Jihad.svg|22px|border]] [[Al-Kaída]] <small>(2013–2014)</small> }}}} |combatant4 =<div style="vertical-align:sup;">{{small|[[File:Emblem of the Self Administration of Northern and Eastern Syria.svg|22px|border]] [[Rojava]] ({{small|2012–}})</div> *[[Lýðræðissveitir Sýrlands]] {{Collapsible list | titlestyle=background-color:transparent; text-align:left; | title=Stuðningsaðilar: | {{nowrap|{{USA}} [[Bandaríkin]]<br /> <small>(2014–)</small>}} | {{RUS}} [[Rússland]]<br /><small>(2015–2018)</small> | {{nowrap|{{FRA}} [[Frakkland]]<br /><small>(2016–)</small>}} | [[Mynd:Flag of Kurdistan Workers Party (PKK).svg|22px|border]] [[Verkalýðsflokkur Kúrda]] | [[Mynd:Flag of PUK.png|22px|border]] [[Þjóðernisbandalag Kúrdistan|PUK]]<br />{{nowrap|<small>(2013–)</small>}} | {{nowrap|[[Mynd:Flag_of_KDP.png|22px|border]] [[Lýðræðisflokkur Kúrdistan|KDP]]<br /><small>(2013–15)</small>}}}} ---- {{Collapsible list |state=collapsed |title=Alþjóðabandalag gegn íslamska ríkinu<br /><small>(2014–)</small> |1={{FRA}} [[Frakkland]] |2={{DEU}} [[Þýskaland]] |3={{JOR}} [[Jórdanía]] |4={{NLD}} [[Holland]] |5={{NOR}} [[Noregur]] |6={{ARE}} [[Sameinuðu arabísku furstadæmin]] |7={{UK}} [[Bretland]] |8={{USA}} [[Bandaríkin]] |9={{SAU}} [[Sádi-Arabía]] |10={{AUS}} [[Ástralía]]<br><small>(2015–2017)</small> |11={{BEL}} [[Belgía]]<br><small>(2014–2017)</small> |12={{BHR}} [[Barein]]<br><small>(2014–2016)</small> |13={{DNK}} [[Danmörk]]<br><small>(2014–2016)</small> |14={{MAR}} [[Marokkó]]<br><small>(2014–2016)</small> |15={{QAT}} [[Katar]]<br><small>(2014–2016)</small> |16={{CAN}} [[Kanada]]<br><small>(2014–2015)</small> }}}} |commander1={{small|{{SYR}} [[Bashar al-Assad]]<br>[[File:InfoboxHez.PNG|23px|border]] [[Hassan Nasrallah]] {{KIA}}<br>{{IRN}} [[Ali Khamenei]]<br>{{RUS}} [[Vladímír Pútín]]}} |commander2={{small|[[Mynd:Flag of Syria 2011, observed.svg|22px|border]] [[Bashar al-Zoubi]]<br>[[Mynd:Flag of Syria 2011, observed.svg|22px|border]] [[Jamal Maarouf]]<br />{{TUR}} [[Recep Tayyip Erdoğan]]<br>{{TUR}} [[Zekai Aksakallı]] ({{small|2016–2017}})<br>{{TUR}} [[İsmail Metin Temel]]<br>({{small|2017–2018}}) ---- [[Mynd:Flag of Ahrar ash-Sham.svg|22px|border]] [[Abu Yahia al-Hamawi]]<br>[[Mynd:Flag of the Islamic Front (Syria) (Black).svg|22px|border]] Ahmed Issa al-Sheikh<br><small>(2012–2015)</small> ---- [[Abu Mohammad al-Julani]]<br>[[Abu Jaber Shaykh]]<br>[[Mynd:Flag of Jihad.svg|22px|border]] [[Abu Humam al-Shami]]}} |commander3={{small|[[File:Flag of the Islamic State of Iraq and the Levant2.svg|20px]] [[Abu Bakr al-Baghdadi]] {{KIA}}<br>[[File:Flag of the Islamic State of Iraq and the Levant2.svg|20px]] [[Abu Fatima al-Jaheishi]]}} |commander4={{small|[[File:Emblem of the Self Administration of Northern and Eastern Syria.svg|22px|border]] [[Riad Darar]]<br>[[File:Emblem of the Self Administration of Northern and Eastern Syria.svg|22px|border]] Amina Omar<br>[[File:Emblem of the Self Administration of Northern and Eastern Syria.svg|22px|border]] [[Salih Muslim Muhammad|Salih Muhammad]]<br>[[File:PYD logo.svg|22px|border]] Shahoz Hasan<br>[[File:PYD logo.svg|22px|border]] [[Asya Abdullah]]<br>[[File:People's Protection Units Flag.svg|22px|border]] Sipan Hemo ---- {{USA}} [[Stephen J. Townsend]]}} |strength1={{small|Sýrlenski stjórnarherinn: 142.000 <small>(2019)</small><br />Sýrlenska leynuþjónustan: 8.000<br /> Sjálfboðaliðasveitir: 80.000<br /> Liwa Fatemiyoun: 10.000 – 20.000{{nowrap|<small>(2018)</small>}}<br /> Ba'ath-sveitirnar: 7.000<br /> Hizbollah: 6.000–8.000<br /> Liwa Al-Quds: 4.000–8.000<br /> Rússland: 4.000 hermenn & 1.000 málaliðar<br /> Iran: 3.000–5.000<br /> Aðrir bandamenn: 20.000+}} |strength2={{small|'''Frelsisher Sýrlands:'''<br>20.000–32.000 <small>(2013)</small><br />'''Íslamska fylkingin:'''<br>40.000–70.000 <small>(2014)</small><br /> '''Aðrir hópar:'''<br>12.500 <small>(2015)</small><br />'''Tyrkneski herinn:'''<br>4.000–8.000}} ---- {{small|'''Ahrar al-Sham:'''<br>18.000–20.000+ <small>(mars 2017)</small>}} ---- {{small|'''Tahrir al-Sham:'''<br>20.000-30.000 <small>(samkvæmt Bandaríkjamönnum, árið 2018)</small>}} |strength3= {{small|~3.000 {{nowrap|<small>(samkvæmt Rússum, árið 2018)</small>}}}} |strength4={{small| * SDF: 60.000–75.000 {{small|(2017)}} * YPG & YPJ: 20.000–30.000 {{small|(2017)}} * Sýrlenska hernaðarráðið (MFS): 1,000 {{small|(2017 est.)}} * Al-Sanadid: 2,000–4,000 {{small|(2017 est.)}} * Hernaðarráð SDF: 10.000+}} |casualties1={{small|{{SYR}} '''Sýrland:'''<br /> 65.187–100.187 hermenn drepnir<br /> 50.484–64.484 málaliðar drepnir<br />4.700 hermenn/málaliðar & 2.000 stuðningsmenn handteknir<br /> [[File:InfoboxHez.PNG|23px|border]] '''Hizbollah:'''<br />1.677–2.000 drepnir<br /> {{RUS}} '''Rússland:'''<br />116 hermenn & 186–280 málaliðar drepnir<br> '''Aðrir erlendir bandamenn:'''<br />8.109 drepnir <small>(2.300–3.500+ íranskir)</small>}} |casualties2= {{small|[[Mynd:Flag of Syria 2011, observed.svg|22px|border]] 132.824–173.824<br>drepnir ---- {{TUR}} '''Tyrkland:'''<br />169 hermenn drepnir}} |casualties3= {{small|28.532+ drepnir}} |casualties4= {{small|[[File:Flag of Syrian Democratic Forces.svg|22px|border]] '''SDF:'''<br />11.600–12.586+ drepnir ---- [[File:Seal of Combined Joint Task Force – Operation Inherent Resolve.svg|22px|border]] '''Alþjóðahersveitir:'''<br />11 drepnir}} |casualties5= '''Alls drepnir: 619.000''' (samkvæmt [[Sýrlenska mannréttindavaktin|Sýrlensku mannréttindavaktinni]]) <ref>[https://www.syriahr.com/en/328044/ Syrian Revolution 13 years on | Nearly 618,000 persons killed since the onset of the revolution in March 2011] SOHR, sótt 8. desember, 2024</ref> ---- Um '''≥13.000.000''' hraktir á vergang & flótta (2024)<ref>{{cite web|url=http://data.unhcr.org/syrianrefugees/regional.php|title=UNHCR Syria Regional Refugee Response|author=[[Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna]] (UNHCR)|access-date=2019-09-23|archive-date=2018-02-19|archive-url=https://web.archive.org/web/20180219072255/http://www.data.unhcr.org/syrianrefugees/regional.php|url-status=dead}}</ref></div></big> }} '''Sýrlenska borgarastyrjöldin''' (arabíska: الحرب الأهلية السورية) nefnist það stríð sem nú er háð í [[Sýrland|Sýrlandi]]. Upphafið má rekja til óeirða vorið 2011 í kjölfar mótmæla víða um Mið-Austurlönd sem einu nafni nefnist [[arabíska vorið]]. Mótmælin beindust að ríkisstjórn [[Bashar al-Assad]] sem reyndi að bæla þau niður en aukinni hörku fylgdi síðar vopnuð átök. [[Frelsisher Sýrlands]] var fyrstur til að taka upp vopn gegn [[Sýrlenski herinn|stjórnarhernum]] árið 2011, síðar bættist við Íslamska framlínusveitin 2013. [[Hizbollah]] gekk til liðs við stjórnarherinn 2013. [[Íslamska ríkið]] réðst svo inn í landið frá Írak 2014 og náði stjórn yfir stórum hluta landsins. Yfir 350.000 manns hafa látist í stríðinu (í upphafi árs 2018) og fjórðungur þeirra börn.<ref>[https://www.mbl.is/frettir/erlent/2018/03/15/fjordungur_fallinna_eru_born/ Fjórðung­ur fall­inna eru börn] Mbl.is, skoðað 15. mars, 2018</ref> ==Saga== Rekja má upphaf sýrlensku borgarastyrjaldarinnar til fjöldamótmæla [[Arabíska vorið|arabíska vorsins]], sem náðu til Sýrlands árið 2011. Sýrlendingar kröfðust aukins lýðræðis af einræðisstjórn [[Bashar al-Assad|Bashars al-Assad]] og fóru meðal annars fram á að stjórnin aflétti neyðarlögum sem höfðu verið í gildi frá árinu 1963 og heimiluðu stjórninni að handtaka fólk án ákæru, hnekkja á stjórnarskrá og hegningarlögum, beita fyrirbyggjandi handtökum og ritskoða fjölmiðla.<ref>{{Vefheimild|titill=Hvernig var lífið í Sýrlandi fyrir stríð?|höfundur=Ólöf Ragnarsdóttir|url=https://www.ruv.is/frett/hvernig-var-lifid-i-syrlandi-fyrir-strid|útgefandi=RÚV|ár=2019|mánuður=31. ágúst|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=23. september}}</ref> Ríkisstjórnin brást við af hörku og viðbrögð hennar leiddu til þess að mótmælin breiddust víða út um landið. Í mars árið 2011 krotuðu táningsstrákar slagorð arabíska vorsins á lögreglustöð í bænum [[Daraa]] en voru í kjölfarið handteknir og pyntaðir. Þegar aðstandendur drengjanna mótmæltu aðgerðum lögreglunnar var herinn kallaður til að kveða niður mótmælin og nokkrir mótmælendanna létust.<ref name=vísindavefurinn>{{Vísindavefurinn|73220|Hverjir eru raunverulega vondu kallarnir í Sýrlandi og um hvað snúast átökin þar?|höfundur=Magnús Þorkell Bernharðsson|dags=27. mars 2017|skoðað=24. mars 2024}}</ref> Á næstu vikum og mánuðum var stjórn Assads mótmælt í [[Aleppó]], [[al-Hasakah]], [[Daraa]], [[Deir ez-Zor]], [[Hama]], og í höfuðborginni [[Damaskus]]. Þann 18. apríl komu um 100.000 mótmælendur saman á aðaltorginu í borginni [[Homs]] til að krefjast afsagnar Assads.<ref name=skýringrúv>{{Vefheimild|titill=Skýring: Þróun stríðsins í Sýrlandi|höfundur=Guðmundur Björn Þorbjörnsson|url=https://www.ruv.is/frett/skyring-throun-stridsins-i-syrlandi|útgefandi=RÚV|ár=2015|mánuður=3. nóvember|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=23. september}}</ref> Assad sakaði mótmælendurna meðal annars um að vera stýrt af öfgafullum [[jihad]]istum og lét um leið sleppa fjölda raunverulegra öfgamanna úr fangelsi, hugsanlega í því skyni að „sanna“ ásakanir sínar og réttlæta þar með harkalegar aðgerðir gegn mótmælendunum.<ref name=globalis>{{Vefheimild|titill=Sýrland|url=https://www.globalis.is/Atoek/Syrland|útgefandi=Globalis|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=23. september}}</ref> Átökin stigmögnuðust og urðu brátt að vopnaðri baráttu milli stjórnvalda og mótmælenda. Árið 2011 stofnaði hluti stjórnarandstöðunnar [[Sýrlenska þjóðarráðið]] (SNC) og fór fram á að Assad segði af sér og að Sýrland yrði lýðræðisríki. Þjóðarráðið stofnaði [[Frelsisher Sýrlands]] til að grípa til vopna gegn ríkisstjórninni.<ref name=vísindavefurinn/> Kaflaskil urðu í átökunum þann 31. júlí þegar stjórnarher Assads réðst á mótmælendur í Hama, Deir ez-Zor, Abu Kalam og Herak og drap að minnsta kosti 136 óbreytta borgara.<ref name=skýringrúv/> Í desember 2011 tókst Frelsisher Sýrlands að hertaka stóra hluta borgarinnar Homs. Í febrúar næsta ár létust um 500 óbreyttir borgarar í Homs þegar stjórnarherinn gerði sprengjuárásir á borgina. Stjórnarherinn endurheimti borgina [[Idlib]] eftir harða viðureign við uppreisnarmenn næsta mars. Uppreisnarhreyfingar fóru að spretta upp um allt landið á næsta árinu og átökin fóru, auk óánægju með stjórn Assads, að einkennast af trúar- og þjóðernisdeilum meðal Sýrlendinga. Margir [[alavítar]] og aðrir [[Sjía|sjítar]] studdu forsetann en [[súnní]]tar voru honum margir afar andsnúnir.<ref name=skýringrúv/> Vegna stríðsátakanna varð til frjósamur jarðvegur fyrir íslamskar öfgahreyfingar í Sýrlandi sem berjast bæði gegn ríkisstjórninni og gegn veraldlegum uppreisnarhreyfingum. Árið 2014 lagði hryðjuverkahópurinn [[íslamska ríkið]] undir sig mikinn hluta af austurhluta Sýrlands og lýsti yfir stofnun kalífadæmis þar og í vesturhluta Írak. Yfirráðasvæði íslamska ríkisins í Írak og Sýrlandi varð mest árið 2015 en fór síðan smátt saman þverrandi vegna alþjóðlegrar gagnárásar sem Bandaríkin leiddu til að ráða niðurlögum hryðjuverkahópsins.<ref>{{Vefheimild|titill=Kalífatið er fallið í Írak og Sýrlandi – liðsmenn Daesh á vergangi|url=http://vardberg.is/frettir/kalifatid-er-fallid-i-irak-og-syrlandi-lidsmenn-daesh-a-vergangi/|útgefandi=[[Varðberg]]|ár=2017|mánuður=24. október|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=22. september}}</ref> Í október árið 2017 tókst [[Lýðræðissveitir Sýrlands|Lýðræðissveitum Sýrlands]] (SDF) að frelsa borgina [[Al-Raqqah]], sem íslamska ríkið hafði skilgreint til höfuðborg sína, undan yfirráðum hryðjuverkahópsins eftir um árslanga orrustu.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.ruv.is/frett/orrustan-um-raqqa-hafin|titill=SDF hefur náð allri borginni Raqa|útgefandi=RÚV|ár=2017|mánuður=17. október|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=8. október|höfundur=Kristján Róbert Kristjánsson}}</ref> Í mars árið 2019 lýstu Lýðræðissveitirnar því yfir að íslamska ríkið hefði í reynd verið sigrað eftir að síðasta vígi þeirra í bænum [[Baghuz]] var frelsað.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.theguardian.com/world/2019/mar/23/isis-defeated-us-backed-syrian-democratic-forces-announce |útgefandi=''[[The Guardian]]''|mánuður=23. mars|ár=2019 |titill=Islamic State Isis defeated, US-backed Syrian Democratic Forces announce |mánuðurskoðað=8. október|árskoðað=2019 |safnslóð=https://web.archive.org/web/20190324080832/https://www.theguardian.com/world/2019/mar/23/isis-defeated-us-backed-syrian-democratic-forces-announce |safnmánuður=24. mars|safnár=2019 |tungumál=enska}}</ref> [[Abu Bakr al-Baghdadi]], leiðtogi íslamska ríkisins, var drepinn þegar hann sprengdi sjálfan sig í loft upp til að forðast handtöku þegar sérsveit Bandaríkjahers réðst á fylgsni hans í Sýrlandi þann 27. október 2019.<ref>{{Vefheimild|titill=Leiðtogi Rík­is íslams sprengdi sig í loft upp|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2019/10/27/leidtogi_rikis_islams_sprengdi_sig_i_loft_upp/|útgefandi=mbl.is|mánuður=27. október|ár=2019|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=27. október|höfundur=}}</ref> ===Alþjóðleg inngrip í styrjöldina=== [[Mynd:Syrian civil war gallery.jpg|thumb|left|Götubardagar í sýrlensku borgarastyrjöldinni.]] Meðal þjóða sem hafa veitt stjórnarher Assads herstuðning í styrjöldinni má nefna [[Rússland]] og [[Íran]], auk þess sem sjíaíslömsku samtökin [[Hizbollah]] frá [[Líbanon]] hafa veitt þeim aðstoð.<ref>{{Vefheimild|titill=Sýrland er í raun ekki lengur til|höfundur=Þórunn Elísabet Bogadóttir|url=https://kjarninn.is/skyring/2017-01-21-syrland-er-i-raun-ekki-lengur-til/|útgefandi=''[[Kjarninn]]''|ár=2017|mánuður=21. janúar|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=22. september}}</ref> Rússar hófu beina þátttöku í styrjöldinni í september árið 2015 með loftárásum bæði á íslamska ríkið og á uppreisnarhópa sem nutu stuðnings alþjóðabandalags Bandaríkjanna.<ref>{{Vefheimild|titill=Hvað eru Rúss­ar að gera í Sýr­landi?|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2015/09/30/hvad_eru_russar_ad_gera_i_syrlandi/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2017|mánuður=30. september|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=22. september}}</ref> Rússar sendu jafnframt [[Wagner-hópurinn|Wagner-hópinn]], málaliðahóp sem er fjármagnaður og óopinberlega rekinn af rússneskum stjórnvöldum, til að berjast í Sýrlandi árið 2015.<ref name=trójuhestur>{{Vefheimild|titill=Trójuhestur Rússa?|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2022/02/28/trojuhestur_russa/|útgefandi=[[mbl.is]]|dags=28. febrúar 2022|skoðað=2. október 2022}}</ref> Inngrip Rússa í styrjöldina hefur styrkt stöðu Assads verulega og stuðlað að því að sýrlenski stjórnarherinn hefur frá árinu 2015 smám saman endurheimt mikinn hluta þess landsvæðis sem glataðist til uppreisnarmanna í byrjun stríðsins.<ref>{{Vefheimild|höfundur=Sunna Ósk Loga­dótt­ir|titill=Rúss­ar leiddu Assad í átt að sigri|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2018/03/18/russar_leiddu_assad_i_att_ad_sigri/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2018|mánuður=18. mars|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=22. september}}</ref> [[Tyrkland|Tyrkir]] hafa jafnframt gripið inn í styrjöldina í norðurhluta landsins, einkum í því skyni að koma í veg fyrir að [[Kúrdar|kúrdískir]] stjórnmálahópar sem tyrknesk stjórnvöld flokka sem hryðjuverkahópa nái þar fótfestu.<ref>{{Vefheimild|titill=Tyrkir senda í fyrsta sinn landher inn í Sýrland gegn Daesh og Kúrdum|url=http://vardberg.is/frettir/tyrkir-senda-i-fyrsta-sinn-landher-inn-i-syrland-gegn-daesh-og-kurdum/|útgefandi=[[Varðberg]]|ár=2016|mánuður=26. ágúst|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=22. september}}</ref> Kúrdískar skærusveitir sem hafa barist hvað mest gegn íslamska ríkinu í Sýrlandi hafa komið sér upp sjálfsstjórnarhéraðinu [[Rojava]] í norðurhluta Sýrlands, þar sem marga Kúrda dreymir um að hægt verði að stofna sjálfstætt ríki [[Kúrdistan]] í fyllingu tímans. Í janúar árið 2018 [[Ólífugreinaraðgerðin|gerði tyrkneski herinn innrás]] í norðvesturhluta Sýrlands til að ná héraðinu [[Afrin]] úr höndum [[Varnarsveitir Kúrda|Varnarsveita Kúrda]] (YPG).<ref>{{Vefheimild|titill=Tyrk­ir hafa um­kringt Afr­in|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2018/03/13/tyrkir_hafa_umkringt_afrin/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2018|mánuður=13. mars|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=22. september}}</ref> Tyrkir líta á Varnarsveitirnar sem undirdeild [[Verkalýðsflokkur Kúrda|Verkalýðsflokks Kúrda]], sem er skilgreindur sem hryðjuverkahópur af tyrkneskum stjórnvöldum. Þann 19. desember árið 2018 lýsti [[Donald Trump]] Bandaríkjaforseti því yfir í Twitter-færslu að [[Bandaríkin]] hygðust draga herlið sín frá Sýrlandi. Ástæðuna sagði hann vera að [[Íslamska ríkið]] hefði verið sigrað og þar með væru ekki frekari forsendur fyrir þátttöku Bandaríkjamanna í styrjöldinni.<ref>{{Vefheimild|titill=Telja ótíma­bært að yf­ir­gefa Sýr­land|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2018/12/20/obamaleg_mistok_ad_yfirgefa_syrland/|útgefandi=mbl.is|ár=2019|mánuður=20. desember|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=29. september}}</ref> Í október 2019 tilkynnti Trump jafnframt að Bandaríkjaher myndi ekki skipta sér með beinum hætti að fyrirhugaðri innrás Tyrkja á yfirráðasvæði Kúrda í Norður-Sýrlandi.<ref>{{Vefheimild|titill=Kúvending eftir símtal Trump og Erdogan í gær|url=https://www.visir.is/g/2019191009048/kuvending-eftir-simtal-trump-og-erdogan-i-gaer|útgefandi=''Vísir''|ár=2019|mánuður=7. október|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=7. október|höfundur=Kjartan Kjartansson}}</ref> Tyrkir hófu í kjölfarið nýja innrás á Rojava þann 10. október undir aðgerðarheitinu „[[friðarvorið]]“. Yfirlýstur tilgangur innrásarinnar var að „hreinsa upp“ hryðjuverkamenn á svæðinu og búa til öruggt svæði fyrir flóttamenn á landamærum Sýrlands og Tyrklands.<ref>{{Vefheimild|titill=Ætla að „hreinsa upp“ hryðju­verka­menn|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2019/10/07/aetla_ad_hreinsa_upp_hrydjuverkamenn/|útgefandi=mbl.is|ár=2019|mánuður=7. október|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=15. október}}</ref> Vopnahlé í [[Idlib]]héraði sem Tyrkir og Rússar höfðu milligöngu um gekk í gildi í mars árið 2020.<ref>{{Vefheimild|titill=Vopnahlé tekið gildi í Idlib|url=https://www.visir.is/g/202013596d/vopnahle-tekid-gildi-i-idlib|útgefandi=[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]|dags= 6. mars 2020 |skoðað=6. desember 2024|höfundur=Samúel Karl Ólason}}</ref> Vopnahléð dró mjög úr virkum átökum í Sýrlandi og víglínur stóðu að mestu óbreyttar næstu árin.<ref name=aleppo24>{{Vefheimild|titill=Uppreisnarsveitir fikra sig sunnar og safna liðsstyrk|höfundur=Hugrún Hannesdóttir Diego|url=https://www.ruv.is/frettir/erlent/2024-12-04-uppreisnarsveitir-fikra-sig-sunnar-og-safna-lidsstyrk-430146|útgefandi=[[RÚV]]|dags=4. desember 2024 |skoðað=6. desember 2024}}</ref> ===Skyndisóknin 2024 og endalok Assad-stjórnarinnar=== Átök í borgarastyrjöldinni stigmögnuðust að nýju í lok nóvember árið 2024 þegar uppreisnarmenn gerðu óvænt skyndiáhlaup á borgina [[Aleppó]]. Íslamistahópurinn [[Hayat Tahrir al-Sham]], áður al-Nusra, náði borginni á sitt vald og sóttu suður að borginni [[Hama]].<ref name=aleppo24/> Þann 5. desember höfðu uppreisnarmennirnir einnig lagt undir sig Hama og neytt stjórnarher Assads til að hörfa til [[Homs]].<ref>{{Vefheimild|titill=Önnur borg í höndum upp­reisnar­manna |höfundur=Samúel Karl Ólason|url=https://www.visir.is/g/20242660242d/onnur-borg-i-hondum-upp-reisnar-manna|útgefandi=[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]|dags=5. desember 2024|skoðað=6. desember 2024}}</ref> Þann 7. desember voru uppreisnarmenn komnir að höfuðborginni [[Damaskus]] og voru farnir að leggja undir sig úthverfi borgarinnar.<ref>{{Vefheimild|titill= Víga­menn leggja undir sig út­hverfi höfuð­borgarinnar|höfundur=Tómas Arnar Þorláksson|url=https://www.visir.is/g/20242661142d/viga-menn-leggja-undir-sig-ut-hverfi-hofud-borgarinnar|útgefandi=[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]|dags= 7. desember 2024|skoðað= 7. desember 2024}}</ref> Daginn eftir var höfuðborgin fallin í hendur uppreisnarmannanna og tilkynnt var að [[Bashar al-Assad]] forseti væri flúinn úr landi. [[Mohammed Ghazi Jalali]], forsætisráðherra Sýrlands, sagðist reiðubúinn til að rétta stjórnarandstöðunni hjálparhönd og færa völd sín í hendur bráðabirgðastjórnar.<ref>{{Vefheimild|titill= Skyndi­sókn batt enda á 24 ára valda­tíð Bashar Assad í Sýr­landi|höfundur=Eiður Þór Árnason|url=https://www.visir.is/g/20242661167d/skyndi-a-ras-i-syr-landi-batt-enda-a-24-ara-valda-tid-bashar-assad|útgefandi=[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]|dags= 8. desember 2024 |skoðað= 8. desember 2024}}</ref> Skyndilegt hrun Assad-stjórnarinnar eftir þrettán ára styrjöld skýrist sumpart af þróun alþjóðamála. Assad hafði þegið verulegan hernaðarstuðning frá Rússum en stjórn Rússlands hafði frá árinu 2022 beitt mestum herafla sínum við [[Innrás Rússa í Úkraínu 2022–|innrásina í Úkraínu]] fremur en við að styðja Assad. Líbönsku hernaðarsamtökin [[Hizbollah]], sem einnig höfðu stutt tryggilega við stjórn Assads, höfðu jafnframt orðið fyrir miklum skaða og höfðu misst marga af helstu leiðtogum sínum í [[Stríð Ísraels og Hamas 2023–|stríði Hamas og Ísraels]] frá 2023. Talið er að Tahrir al-Sham hafi séð sér leik á borði og hafið skyndisóknina þar sem Assad var berskjaldaðri en hann hafði lengi verið.<ref name=mbl>{{Vefheimild|titill=Hver er sýrlenski uppreisnarhópurinn HTS?|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2024/12/08/hver_er_syrlenski_uppreisnarhopurinn_hts/|dags= 8. desember 2024|skoðað=8. desember 2024|útgefandi=[[mbl.is]]}}</ref> ==Mannfall og flóttamannastraumur frá Sýrlandi== {{sjá einnig|Evrópski flóttamannavandinn}} Árið 2018 höfðu um 360.000 manns látið lífið vegna stríðsins í Sýrlandi og um 200.000 til viðbótar voru horfin.<ref>{{Vefheimild|höfundur=Anna Lilja Þóris­dótt­ir|titill=Börn­in í Sýr­landi ekki gleymd|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2019/03/15/bornin_i_syrlandi_ekki_gleymd/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2018|mánuður=15. mars|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=22. september}}</ref> Um 1,5 milljón manna flúði frá Sýrlandi, einkum til [[Íran]]s og [[Pakistan]], á fyrstu tveimur árum styrjaldarinnar.<ref>{{Vefheimild|titill=1,5 milljón flóttamenn frá Sýrlandi|url=https://www.ruv.is/frett/15-milljon-flottamenn-fra-syrlandi|útgefandi=[[RÚV]]|ár=2013|mánuður=20. júní|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=22. september}}</ref> Árið 2015 var talið að um 9,5 milljónir manna, af um 22 milljóna íbúafjölda Sýrlands, hefðu hrakist frá heimilum sínum vegna stríðsins. Af flóttamönnunum höfðu þá um fimm milljónir yfirgefið Sýrland og leitað hælis erlendis, en um 4,5 milljónir voru á flótta innan landamæra Sýrlands.<ref>{{Vefheimild|titill=Hjá þeim sem eru áfram í Sýrlandi þá er daglegt líf „martröð“|url=https://kjarninn.is/frettir/hja-theim-sem-eru-afram-i-syrlandi-tha-er-daglegt-lif-martrod/|útgefandi=''[[Kjarninn]]''|ár=2013|mánuður=15. september|árskoðað=2015|mánuðurskoðað=22. september}}</ref> Árið 2015 höfðu um 632.000 Sýrlendingar flúið yfir landamærin til [[Jórdanía|Jórdaníu]] vegna stríðsins.<ref>{{Vefheimild|titill=Þúsundir flóttamanna í einskismannslandi|url=https://www.ruv.is/frett/thusundir-flottamanna-i-einskismannslandi|útgefandi=[[RÚV]]|ár=2015|mánuður=23. september|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=22. september}}</ref> Í lok ársins 2017 voru um 80.000 Sýrlendingar búsettir í [[Zaatari]]-flóttamannabúðunum við landamæri Jórdaníu, sem eru næststærstu flóttamannabúðir í heimi og fjórða stærsta borg Jórdaníu.<ref>{{Vefheimild|titill=Konur og stúlkur á flótta frá Sýrlandi búa við grimman veruleika - Neyðarsöfnun hafin|url=https://kjarninn.is/frettir/2017-11-08-konur-og-stulkur-flotta-fra-syrlandi-bua-vid-grimman-veruleika-neydarsofnun-hafin/|útgefandi=''[[Kjarninn]]''|ár=2017|mánuður=8. nóvember|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=22. september}}</ref> ==Stríðsglæpir== ===Beitingar efnavopna=== [[Mynd:Ghouta massacre1.JPG|thumb|right|Fórnarlömb efnavopnaárásar á Ghouta í ágúst 2013.]] Stjórnarher Assads hefur ítrekað legið undir ásökunum um að beita [[Klasasprengja|klasasprengjum]] og [[efnavopn]]um á móti óbreyttum borgurum. Fyrir styrjöldina hafði stjórn Assads átt eitt stærsta safn efnavopna í heimi, meðal annars af [[sinnepsgas]]i og [[sarín]]i.<ref name=globalis/> Fyrsta slíka árásin sem vakti verulega athygli á alþjóðavísu var árás á borgina [[Ghouta]] í ágúst 2013 sem [[Læknar án landamæra]] sögðu á þeim tíma að hefði valdið dauða 355 manns.<ref name=kjarninn/> Talið er að taugagasinu sarín hafi þar verið beitt gegn óbreyttum borgurum.<ref name=efnavopnaárásir/> Árásin vakti hörð viðbrögð, sér í lagi hjá Bandaríkjamönnum, en [[Barack Obama]] þáverandi Bandaríkjaforseti hafði áður talað um efnavopn sem „rauða línu“ sem ekki mætti stíga yfir.<ref name=kjarninn>{{Tímarit.is|5916102|Árás yfirvofandi|blað=[[Kjarninn]]|útgáfudagsetning=29. ágúst 2013|blaðsíða=4-5|höfundur=Þórunn Elísabet Bogadóttir}}</ref> Assad hafnaði því að stjórn hans hefði gert efnavopnaárásirnar en í kjölfar hótana Bandaríkjamanna féllst hann á tillögu Rússa um að stjórn hans skyldi skrifa undir [[Efnavopnasamningurinn|Efnavopnasamninginn]] frá árinu 1992 og afhenda alþjóðlegum eftirlitsmönnum öll efnavopn sín til förgunar.<ref>{{Vefheimild|titill=Assad staðfestir afhendingu efnavopna|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2013/09/12/assad_stadfestir_afhendingu_efnavopna/|útgefandi=[[mbl.is]]|dags=12. september 2013|skoðað=19. október 2022}}</ref> Þrátt fyrir að stjórn Assads hafi undirritað efnavopnasáttmálann og afhent [[Sameinuðu þjóðirnar|Sameinuðu þjóðunum]] og [[Stofnunin um bann við efnavopnum|Stofnuninni um bann við efnavopnum]] þau 1.300 tonn af efna­vopn­um sem áttu að vera til í Sýrlandi hafa áfram borist ítrekaðar tilkynningar um beitingu efnavopna í styrjöldinni. Árið 2018 var birt rannsókn eftir fréttamenn [[BBCPanorama]] og [[BBCAra­bic]] þar sem staðfest var að rúmlega hundrað efna­vopn­aárásir hefðu verið gerðar í Sýrlandi frá því í september 2013. Alls voru 164 tilkynningar um efnavopnaárásir rannsakaðar en af þeim tókst að staðfesta 106.<ref name=efnavopnaárásir>{{Vefheimild|titill=Yfir 100 efnavopnaárásir á 5 árum|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2018/10/15/yfir_100_efnavopnaarasir_a_5_arum/|útgefandi=[[mbl.is]]|dags=15. október 2018|skoðað=19. október 2022}}</ref> Árið 2019 gaf Stofnunin um bann við efnavopnum út skýrslu þar sem komist var að þeirri niðurstöðu að efnavopnaárás hefði verið gerð á borgina [[Douma]] í apríl árið áður, líklega með [[klórgas]]i. Stofnunin gat ekki staðfest hvort stjórnarherinn eða uppreisnarmenn hefðu gert árásina þar sem slík rannsókn var ekki á valdsviði rannsóknarteymisins.<ref>{{Vefheimild|titill=Efnavopnaárás á Douma staðfest|url=https://www.ruv.is/frett/efnavopnaaras-a-douma-stadfest|útgefandi=[[RÚV]]|dags=2. mars 2019|skoðað=19. október 2022|höfundur=Róbert Jóhannsson}}</ref> Skýrsla Efnavopnastofnunarinnar um árásina í Douma hefur hins vegar verið gagnrýnd eftir að uppljóstrari frá stofnuninni sem tók þátt í vettvangsrannsókninni greindi fjölmiðlum frá því að yfirmenn hjá stofnuninni hefðu hundsað upplýsingar sem bentu til annars en að efnavopnum hefði verið beitt.<ref>{{Vefheimild|titill=Efnavopnastofnun sökuð um að falsa Sýrlandsskýrslu|url=https://stundin.is/grein/10052/|útgefandi=''[[Stundin]]''|dags=23. nóvember 2019|skoðað=28. janúar 2023|höfundur=[[Gunnar Hrafn Jónsson]]}}</ref> Í janúar 2023 gaf Efnavopnastofnunin út niðurstöður rannsóknar sinnar þar sem sagt var hafið yfir vafa að stjórnarher Sýrlands hefði staðið fyrir efnavopnaárás með klórgasi í Douma árið 2018. Ásökunum Sýrlendinga og Rússa um að árásin hefði verið sviðsett var hafnað.<ref>{{Vefheimild|titill=Stjórnarher Sýrlands notaði klórgas í Douma|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2023/01/28/stjornarher_syrlands_notadi_klorgas_i_douma/|útgefandi=[[mbl.is]]|dags=2. janúar 2023|skoðað=2. febrúar 2023}}</ref> ===Aðrir stríðsglæpir=== Rannsóknarnefnd á vegum Sameinuðu þjóðanna skilaði skýrslu í september 2019 þar sem fullyrt var að herir Bandaríkjanna, Rússlands og Sýrlandsstjórnar hefðu gerst sekir um stríðsglæpi með loftárásum sínum á sýrlenskar borgir undanfarið ár. Meðal annars hefðu loftárásir bandalagshers Bandaríkjamanna verið gerðar án nauðsynlegra varúðarráðstafana og hefðu því fellt eða sært fjölda óbreyttra borgara. Sér í lagi var vísað til aðgerða bandalagshersins við að uppræta [[íslamska ríkið]] í síðasta vígi sínu í [[Hajin]] í austurhluta Sýrlands í desember 2018. Var talið að sextán óbreyttir borgarar, þar á meðal tólf börn, hefðu fallið í loftárásum bandalagshersins nærri Hajin þann 3. janúar 2019. Í sömu skýrslu voru sýrlenski stjórnarherinn og rússneskir bandamenn hans sakaðir um að hafa ráðist á sjúkrahús, skóla, markaði og ræktarland.<ref>{{Vefheimild|titill=Loftárásir Bandaríkjamanna, Rússa og Sýrlandshers taldar stríðsglæpir|url=https://www.visir.is/g/2019190919782|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|dags=11. september 2019|skoðað=20. október 2022|höfundur=Kjartan Kjartansson}}</ref> Í júlí 2020 skiluðu eftirlitsmenn Sameinuðu þjóðanna annarri skýrslu þar sem þeir sögðu Sýrlendinga, Rússa og íslamska uppreisnarmenn hafa framið „svívirðilega“ stríðsglæpi í baráttu þeirra um [[Idlibhérað]] árið áður. Greint var frá 52 árásum sem hefðu leitt til mannfalls óbreyttra borgara og borgaralegra bygginga og voru 47 þeirra raktar til stjórnarhersins.<ref>{{Vefheimild|titill=Stríðandi fylkingar í Sýrlandi sagðar sekar um stríðsglæpi|url=https://www.visir.is/g/20201989122d|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|dags=7. júlí 2020|skoðað=20. október 2022|höfundur=Kjartan Kjartansson}}</ref> ==Tilvísanir== {{reflist}} [[Flokkur:Arabíska vorið]] [[Flokkur:Borgarastríð]] [[Flokkur:Sýrlenska borgarastyrjöldin| ]] [[Flokkur:Stríð á 21. öld]] 9o1thrw7bmcsa1jterbw77o6s6u4bl4 Quneitra 0 130811 1890954 1511035 2024-12-08T21:59:54Z Berserkur 10188 1890954 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Qunaitra.jpg|thumb|right|Quneitra]] '''Quneitra''' ([[arabíska]]: القنيطرة‎ ''al-Qunayṭrah'') er yfirgefinn höfuðstaður [[Quneitra-hérað]]s í [[Gólanhæðir|Gólanhæðum]] í suðvesturhluta [[Sýrland]]s. Borgin stendur í 1.010 metra hæð yfir sjávarmáli. [[Ísrael]] hertók borgina á síðasta degi [[Sex daga stríðið|Sex daga stríðsins]] [[1967]]. Sýrland náði borginni aftur í upphafi [[Jom kippúr-stríðið|Jom kippúr-stríðsins]] 1973 en Ísrael náði borginni brátt aftur. Ísraelsher hvarf frá borginni í júní 1974 en lagði hana áður nær alveg í rúst. Nú stendur borgin á vopnahlésbelti milli hernámssvæða Ísraels og Sýrlands. {{stubbur}} [[Flokkur:Borgir í Sýrlandi]] k3ki7kxiz0h9hwj3lowx0ifwelqhhvv Juneau 0 130925 1891003 1873670 2024-12-09T04:46:13Z Fyxi 84003 1891003 wikitext text/x-wiki {{Byggð | nafn = Juneau | nafn_í_eignarfalli = | nafn_á_frummáli = <!-- ef það er ekki eins og íslenska heitið --> | tegund_byggðar = [[Fylkishöfuðborgir Bandaríkjanna|Fylkishöfuðborg]] og [[Sveitarfélög í Alaska|sveitarfélag]] | mynd = Downtown Juneau and Douglas Island.jpg | mynd_stærð = | mynd_alt = | mynd_texti = Mynd tekin úr kláfi yfir Juneau | fáni = Flag of Juneau, Alaska.svg | innsigli = Seal of Juneau, Alaska.svg | skjaldarmerki = | viðurnefni = | kjörorð = | kort = | kort_texti = | teiknibóla_kort = Alaska | teiknibóla_kort_texti = Staðsetning í Alaska | hnit = {{Coord|58|18|00|N|134|24|58|W|region:US-AK|display=inline}} | undirskipting_gerð = Land | undirskipting_nafn = {{Fáni|Bandaríkin}} | undirskipting_gerð1 = [[Fylki Bandaríkjanna|Fylki]] | undirskipting_nafn1 = {{Fáni|Alaska}} | undirskipting_gerð2 = | undirskipting_nafn2 = | stofnun_titill = Stofnun | stofnun_dagsetning = | leiðtogi_titill = Borgarstjóri | leiðtogi_nafn = Beth Weldon | leiðtogi_flokkur = | heild_gerð = | flatarmál_heild_km2 = 8.429,64 | hæð_m = 10 | mannfjöldi_neðan = <ref name="mannfjoldi">{{cite web|url=https://www.census.gov/quickfacts/fact/table/juneaucityandboroughalaska|title=QuickFacts – Juneau, Alaska|publisher=[[United States Census Bureau]]|access-date=2024-12-09|url-status=live}}</ref> | mannfjöldi_frá_og_með = 2020 | mannfjöldi_heild = 32.255 | mannfjöldi_þéttleiki_km2 = 4,61 | mannfjöldi_áætlun = 31.555 | mann_áætlun_frá = 2023 | tímabelti = AKST | utc_hliðrun = −09:00 | tímabelti_sumartími = AKDT | utc_hliðrun_sumartími = −08:00 | póstnúmer_gerð = Póstnúmer | póstnúmer = 99801-99803, 99811-99812, 99821, 99824 | svæðisnúmer = 907 | vefsíða = {{URL|juneau.org}} }} [[Mynd:Downtown Juneau with Mount Juneau rising in the background.jpg|thumb|Miðbærinn.]] '''Juneau''' er höfuðstaður [[Alaska]] fylkis [[Bandaríkin|Bandaríkjanna]] og hluti af Juneau-sveitarfélaginu. Í borginni og sveitarfélaginu búa um 31.500 manns (2023).<ref name="mannfjoldi" /> Borgin er nefnd eftir gullgrafaranum Joe Juneau. Kanadísku landamærin eru rétt austur af borginni, þ.e. [[Breska-Kólumbía]]. Engir vegir tengja Juneau við aðra hluta Alaska og meginland Norður-Ameríku. Bílferjur eru hins vegar til staðar sem og flugsamgöngur. Fiskveiðar og ferðaþjónusta eru mikilvægar atvinnugreinar. Skemmtiferðaskip eru algeng sjón á sumrin. == Tilvísanir == {{reflist}} == Tenglar == * {{Opinber vefsíða}} {{Fylkishöfuðborgir Bandaríkjanna}} [[Flokkur:Borgir í Alaska]] [[Flokkur:Fylkishöfuðborgir Bandaríkjanna]] [[Flokkur:Sveitarfélög í Alaska]] 2u9n6kyn8fcy09kl1pnmrypnx62jumr Kærleiksbirnirnir 0 133016 1891049 1620406 2024-12-09T07:12:35Z Sabelöga 51145 Íslenskur raddleikari 1891049 wikitext text/x-wiki '''Kærleiksbirnirnir''' (e. ''Care Bears'') eru litríkar teiknaðar persónur í líki [[Brúnbjörn|bjarna]]. Upprunalega eru þeir hannaðir í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]] af Elena Kucharik fyrir tækifæriskort árið 1981. Seinna hafa verið framleidd leikföng, sjónvarpsþættir og kvikmyndir byggt á þessum persónum. == Íslenskur raddleikari == * [[Guðmundur Ólafsson (leikari)|Guðmundur Ólafsson]] * [[Sigrún Edda Björnsdóttir]] * [[Guðrún Þórðardóttir]] * [[Felix Bergsson]]<ref>{{Cite web|url=https://leitir.is/discovery/fulldisplay?&context=L&vid=354ILC_NETWORK:10000_UNION&search_scope=CONSORTIUM&tab=Consortium&docid=alma991009657599706886|title=https://leitir.is/discovery/fulldisplay?&context=L&vid=354ILC_NETWORK:10000_UNION&search_scope=CONSORTIUM&tab=Consortium&docid=alma991009657599706886|website=leitir.is|language=en|access-date=2024-12-09}}</ref> == Tilvísanir == <references /> {{stubbur}} [[Flokkur:Teiknimyndapersónur]] to8zy3gmt1r4zpemkf801rbgw715otl 1891050 1891049 2024-12-09T09:10:12Z Berserkur 10188 /* Íslenskur raddleikari */ 1891050 wikitext text/x-wiki '''Kærleiksbirnirnir''' (e. ''Care Bears'') eru litríkar teiknaðar persónur í líki [[Brúnbjörn|bjarna]]. Upprunalega eru þeir hannaðir í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]] af Elena Kucharik fyrir tækifæriskort árið 1981. Seinna hafa verið framleidd leikföng, sjónvarpsþættir og kvikmyndir byggt á þessum persónum. == Íslensk talsetning == * [[Guðmundur Ólafsson (leikari)|Guðmundur Ólafsson]] * [[Sigrún Edda Björnsdóttir]] * [[Guðrún Þórðardóttir]] * [[Felix Bergsson]]<ref>{{Cite web|url=https://leitir.is/discovery/fulldisplay?&context=L&vid=354ILC_NETWORK:10000_UNION&search_scope=CONSORTIUM&tab=Consortium&docid=alma991009657599706886|title=https://leitir.is/discovery/fulldisplay?&context=L&vid=354ILC_NETWORK:10000_UNION&search_scope=CONSORTIUM&tab=Consortium&docid=alma991009657599706886|website=leitir.is|language=en|access-date=2024-12-09}}</ref> == Tilvísanir == <references /> {{stubbur}} [[Flokkur:Teiknimyndapersónur]] l0zqjcdkanmee6b6f4zdwgjeimc5uf8 Boise 0 135491 1890973 1739887 2024-12-09T03:36:20Z Fyxi 84003 1890973 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Boise Idaho.jpg|thumb|Þinghúsið í Boise.]] [[Mynd:Autumn in Boise.jpg|thumb|Haust í Boise.]] '''Boise''' er fylkishöfuðborg og stærsta borg [[Idaho]]fylkis. Nafnið kemur úr frönsku; ''rivière boisée'' (viðará). Borgin er í suðvesturhluta fylkisins nálægt landamærum [[Oregon]]. Íbúar voru um 235.000 árið 2023.<ref>{{cite web|url=https://www.census.gov/quickfacts/fact/table/boisecitycityidaho|title=QuickFacts – Boise, Idaho|publisher=[[United States Census Bureau]]|access-date=2024-12-09|url-status=live}}</ref> == Tilvísanir == {{reflist}} == Tenglar == * {{Opinber vefsíða}} {{Fylkishöfuðborgir Bandaríkjanna}} [[Flokkur:Borgir í Idaho]] [[Flokkur:Fylkishöfuðborgir Bandaríkjanna]] t8qavcj1k5k9mnk0fjgrwcis8xfdjny Olympia (Washington) 0 136653 1890978 1738905 2024-12-09T03:44:21Z Fyxi 84003 1890978 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Olympia Collage.jpg|thumb|Olympia.]] '''Olympia''' er höfuðborg [[Washingtonfylki]]s Bandaríkjanna. Borgin er 100 km suðvestur af [[Seattle]], stærstu borg fylkisins. Mannfjöldi er um 55.700 manns (2023).<ref>{{cite web|url=https://www.census.gov/quickfacts/fact/table/olympiacitywashington|title=QuickFacts – Olympia, Washington|publisher=[[United States Census Bureau]]|access-date=2024-12-09|url-status=live}}</ref> Byggð myndaðist upp úr 1850 og fékk borgin nafn eftir [[Ólympíufjöll]]um sem eru vestur af borginni. == Tilvísanir == {{reflist}} ==Heimild== {{wpheimild|tungumál= en|titill= Olympia, Washington|mánuðurskoðað= 7. feb.|árskoðað= 2017 }} == Tenglar == {{commons|Olympia, Washington}} * {{Opinber vefsíða}} {{Fylkishöfuðborgir Bandaríkjanna}} [[Flokkur:Borgir í Washingtonfylki]] [[Flokkur:Fylkishöfuðborgir Bandaríkjanna]] rz6p1uuf66t1wi37r6d5d94pzqwnhql Tallahassee 0 150002 1891041 1645275 2024-12-09T06:17:47Z Fyxi 84003 1891041 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Tallahassee Header for Wikipedia 2.png|thumb|Tallahassee.]] '''Tallahassee''' er höfuðborg [[Flórída]] í Bandaríkjunum. Íbúar voru rúmlega 202 þúsund árið 2023 en á stórborgarsvæðinu eru meira en 380.000.<ref>{{cite web|url=https://www.census.gov/quickfacts/fact/table/tallahasseecityflorida|title=QuickFacts – Tallahassee, Florida|publisher=[[United States Census Bureau]]|access-date=2024-12-09|url-status=live}}</ref> Nafn borgarinnar kemur úr máli Muskogen-frumbyggja. Tallahassee var miðstöð [[bómull]]arframleiðlu og þrælasölu í Flórída. Í [[bandaríska borgarastríðið|bandaríska borgarastríðinu]] var borgin sú eina austur af [[Mississippifljót]]i sem sambandssinnar náðu ekki valdi yfir. [[Florida State University]] er helsta menntastofnunin. Ýmis söfn eru í borginni: Museum of Fine Arts (í Florida State University), Tallahassee Museum, Goodward Museum & Gardens, Museum of Florida History, Mission San Luis de Apalachee, og Tallahassee Automobile Museum. == Tilvísanir == {{reflist}} ==Heimild== * {{wpheimild|tungumál= en|titill= Tallahassee, Florida|mánuðurskoðað= 19. mars.|árskoðað= 2019 }} == Tenglar == {{commons|Tallahassee, Florida}} * {{Opinber vefsíða}} {{Fylkishöfuðborgir Bandaríkjanna}} {{stubbur|landafræði|Bandaríkin}} [[Flokkur:Borgir í Flórída]] [[Flokkur:Fylkishöfuðborgir Bandaríkjanna]] logsegz3gwvdvdxuhhe0yfirs9ukqlw Little Rock 0 150006 1891046 1873889 2024-12-09T06:33:04Z Fyxi 84003 1891046 wikitext text/x-wiki {{Byggð | nafn = Little Rock | nafn_í_eignarfalli = | nafn_á_frummáli = <!-- ef það er ekki eins og íslenska heitið --> | tegund_byggðar = [[Fylkishöfuðborgir Bandaríkjanna|Fylkishöfuðborg]] | mynd = Little Rock collage.png | mynd_stærð = | mynd_alt = | mynd_texti = Svipmyndir | fáni = Flag of Little Rock, Arkansas.svg | innsigli = | skjaldarmerki = | viðurnefni = {{Hlist|The Rock|Rock Town|LR}} | kjörorð = | kort = | kort_texti = | teiknibóla_kort = Arkansas#Bandaríkin | teiknibóla_kort_texti = Staðsetning í Arkansas##Staðsetning í Bandaríkjunum | hnit = {{coord|34|44|10|N|92|19|52|W|region:US-AR_type:city|display=inline}} | undirskipting_gerð = Land | undirskipting_nafn = {{Fáni|Bandaríkin}} | undirskipting_gerð1 = [[Fylki Bandaríkjanna|Fylki]] | undirskipting_nafn1 = {{Fáni|Arkansas}} | undirskipting_gerð2 = [[Sýslur í Arkansas|Sýsla]] | undirskipting_nafn2 = [[Pulaski-sýsla (Arkansas)|Pulaski]] | stofnun_titill = Stofnun | stofnun_dagsetning = | leiðtogi_titill = Borgarstjóri | leiðtogi_nafn = Frank Scott Jr. | leiðtogi_flokkur = [[Demókrataflokkurinn|D]] | heild_gerð = | flatarmál_heild_km2 = 318,58 | hæð_m = 85 | mannfjöldi_neðan = <ref name="mannfjoldi">{{cite web|url=https://www.census.gov/quickfacts/fact/table/littlerockcityarkansas|title=QuickFacts – Little Rock, Arkansas|publisher=[[United States Census Bureau]]|access-date=2024-12-09|url-status=live}}</ref> | mannfjöldi_frá_og_með = 2020 | mannfjöldi_heild = 202.591 | mannfjöldi_þéttleiki_km2 = 651,58 | mann_áætlun_frá = 2023 | mannfjöldi_áætlun = 203.842 | tímabelti = [[Miðtími|CST]] | utc_hliðrun = −06:00 | tímabelti_sumartími = [[Miðtími|CDT]] | utc_hliðrun_sumartími = −05:00 | póstnúmer_gerð = Póstnúmer | póstnúmer = | svæðisnúmer = | vefsíða = {{URL|littlerock.gov}} }} '''Little Rock''' er höfuðborg [[Arkansas]]-fylkis í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]]. Íbúar eru um 203.800 (2023).<ref name="mannfjoldi" /> Borgin er á bökkum [[Arkansas-fljót]]s í miðhluta fylkisins. Nafnið kemur frá frönskum landkönnuði sem kallaði klett við fljótið ''Litla stein'' ([[franska]]: ''La Petite Roche'') ==Þekktir íbúar== * [[Douglas MacArthur]] - Hershöfðingi * [[Bill Clinton]] - Forseti * [[Hillary Clinton]] - Stjórnmálakona * [[Bill Hicks]] Grínisti og þjóðfélagsgagnrýnandi dó í Little Rock. == Tilvísanir == {{reflist}} ==Heimild== * {{wpheimild|tungumál= en|titill= Little Rock, Arkansas|mánuðurskoðað= 19. mars.|árskoðað= 2019 }} == Tenglar == {{commons||Little Rock}} * {{Opinber vefsíða}} {{Fylkishöfuðborgir Bandaríkjanna}} {{stubbur|Bandaríkin|landafræði}} [[Flokkur:Borgir í Arkansas]] [[Flokkur:Fylkishöfuðborgir Bandaríkjanna]] 2lgs4ohwpgluyqds10rgwpnsvvhu29t Des Moines 0 150008 1891036 1645277 2024-12-09T06:05:39Z Fyxi 84003 1891036 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Des Moines Montage.jpg|thumb|Des Moines.]] '''Des Moines''' er höfuðborg og stærsta borg [[Iowa]]-fylkis í Bandaríkjunum. Íbúar voru um 210.400 árið 2023.<ref>{{cite web|url=https://www.census.gov/quickfacts/fact/table/desmoinescityiowa|title=QuickFacts – Des Moines, Iowa|publisher=[[United States Census Bureau]]|access-date=2024-12-09|url-status=live}}</ref> Upphaflega hét borgin Fort Des Moines en nafnið kemur úr frönsku sem nefndu fljót á svæðinu Rivière des Moines; fljót munkanna. Borgin er nú miðstöð trygginga og fjármálafyrirtækja í landinu. == Tilvísanir == {{reflist}} ==Heimild== * {{wpheimild|tungumál= en|titill= Des Moines, Iowa|mánuðurskoðað= 19. mars.|árskoðað= 2019 }} == Tenglar == {{commons|Des Moines, Iowa}} * {{Opinber vefsíða}} {{Fylkishöfuðborgir Bandaríkjanna}} {{stubbur|landafræði|Bandaríkin}} [[Flokkur:Borgir í Iowa]] [[Flokkur:Fylkishöfuðborgir Bandaríkjanna]] hma87fktdgoer06b8mxnkytvllnm2t0 Topeka 0 150052 1891035 1645276 2024-12-09T06:03:30Z Fyxi 84003 1891035 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Topeka Kansas collage by Ian Ballinger.jpg|thumb|Topeka.]] '''Topeka''' er höfuðborg [[Kansas]]-ríkis í Bandaríkjunum. Íbúar eru um 125.400 (2023).<ref>{{cite web|url=https://www.census.gov/quickfacts/fact/table/topekacitykansas|title=QuickFacts – Topeka, Kansas|publisher=[[United States Census Bureau]]|access-date=2024-12-09|url-status=live}}</ref> Borgin var valin sem höfuðborg fylkisins árið 1861 þegar Kansas var innlimað í [[Bandaríkin]]. Topeka þýðir á máli frumbyggja ''Staður þar sem við grófum kartöflur''. Hljómsveitin [[Kansas (hljómsveit)|Kansas]] er stofnuð þar. == Tilvísanir == {{reflist}} ==Heimild== * {{wpheimild|tungumál= en|titill= Topeka, Kansas|mánuðurskoðað= 22. mars.|árskoðað= 2019 }} == Tenglar == {{commons|Topeka, Kansas}} * {{Opinber vefsíða}} {{Fylkishöfuðborgir Bandaríkjanna}} {{stubbur|landafræði|Bandaríkin}} [[Flokkur:Borgir í Kansas]] [[Flokkur:Fylkishöfuðborgir Bandaríkjanna]] qx5mxidja8l8qzmxyikdx0vv3h2gbpr Providence 0 150116 1891015 1645272 2024-12-09T05:23:30Z Fyxi 84003 1891015 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Providence Montage Updated.jpg|thumb|Providence.]] '''Providence''' er höfuðborg og stærsta borg [[Rhode Island]]-fylkis Bandaríkjanna. Íbúar eru um 191.000 (2023).<ref>{{cite web|url=https://www.census.gov/quickfacts/fact/table/providencecityrhodeisland|title=QuickFacts – Providence, Rhode Island|publisher=[[United States Census Bureau]]|access-date=2024-12-09|url-status=live}}</ref> Borgin er ein sú elsta í BNA og var stofnuð árið [[1636]]. Hún byggðist upp á vefnaði, vélaiðnaði og framleiðslu. Í dag er hún borg heilbrigðisþjónustu, menntastofnana og þjónustu. Providence liggur við ósa samnefnds fljóts og við Narragansett-flóa. == Tilvísanir == {{reflist}} ==Heimild== * {{wpheimild|tungumál= en|titill= Providence, Rhode Island|mánuðurskoðað= 25. mars.|árskoðað= 2019 }} == Tenglar == {{commons|Providence, Rhode Island}} * {{Opinber vefsíða}} {{Fylkishöfuðborgir Bandaríkjanna}} {{stubbur|landafræði|Bandaríkin}} [[Flokkur:Borgir í Rhode Island]] [[Flokkur:Fylkishöfuðborgir Bandaríkjanna]] actbng0db30h0m284dq2vktd82vpd39 Pierre (Suður-Dakóta) 0 150149 1891014 1739133 2024-12-09T05:20:20Z Fyxi 84003 1891014 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Pierre SD.JPG|thumb|Pierre og [[Missouri-fljót]].]] '''Pierre''' höfuðborg [[Suður-Dakóta]] í [[BNA|Bandaríkjunum]]. Íbúar eru um 13.900 (2023).<ref>{{cite web|url=https://www.census.gov/quickfacts/fact/table/pierrecitysouthdakota|title=QuickFacts – Pierre, South Dakota|publisher=[[United States Census Bureau]]|access-date=2024-12-09|url-status=live}}</ref> Borgin er næstfámennust höfuðborga fylkja Bandaríkjanna; á eftir [[Montpelier]] (Vermont). Borgin fékk þá stöðu þegar Suður-Dakóta varð fylki árið [[1889]]. == Tilvísanir == {{reflist}} ==Heimild== * {{wpheimild|tungumál= en|titill= Pierre, South Dakota|mánuðurskoðað= 26. mars.|árskoðað= 2019 }} == Tenglar == {{commons|Pierre, South Dakota}} * {{Opinber vefsíða}} {{Fylkishöfuðborgir Bandaríkjanna}} {{stubbur|landafræði|Bandaríkin}} [[Flokkur:Borgir í Suður-Dakóta]] [[Flokkur:Fylkishöfuðborgir Bandaríkjanna]] dryemx73nwwlmdtk1aehgvchx78u5kv Richmond (Virginíu) 0 150260 1891007 1890271 2024-12-09T04:56:04Z Fyxi 84003 1891007 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Collage of Landmarks in Richmond, Virginia v 1.jpg|thumb|Svipmyndir.]] '''Richmond''' er höfuðborg [[Virginía (fylki)|Virginíu]] í Bandaríkjunum. Íbúar eru um 229.000 (2023).<ref>{{cite web|url=https://www.census.gov/quickfacts/fact/table/richmondcityvirginia|title=QuickFacts – Richmond, Virginia|publisher=[[United States Census Bureau]]|access-date=2024-12-09|url-status=live}}</ref> Borgin var stofnuð árið 1737 og er um 160 km suður af [[Washington, D.C.]]. Hún stendur við [[James-fljót]]. Laga-, ríkis og bankastofnanir eru mikilvægar borginni. == Tilvísanir == {{reflist}} ==Heimild== * {{wpheimild|tungumál= en|titill= Richmond, Virginia|mánuðurskoðað= 1. apríl.|árskoðað= 2019 }} == Tenglar == {{commons|Richmond, Virginia}} * {{Opinber vefsíða}} {{Fylkishöfuðborgir Bandaríkjanna}} {{stubbur|landafræði|Bandaríkin}} [[Flokkur:Borgir í Virginíu]] [[Flokkur:Fylkishöfuðborgir Bandaríkjanna]] lxb3w3ic2mg7vfgktagcwqdnj4hbwub Snið:Þýðing 10 150912 1890807 1890730 2024-12-08T14:40:43Z Snævar 16586 næturstilling 1890807 wikitext text/x-wiki __NOINDEX__<templatestyles src="Dökkt þema-almennt/styles.css" /><div class='t-orange-light' style="border: 1px solid #c0c090; padding: 3px 10px; margin: 5px 30px;"> {| |+ |<span style="margin-right:7px">[[File:Icono_de_traducción.svg|27px]]</span> |Þessi grein inniheldur þýddan texta úr greininni {{#switch: {{lc:{{{tungumál|en}}}}} |da=„[[:da:{{{titill}}}{{!}}{{{titill}}}]]“ á dönsku |de=„[[:de:{{{titill}}}{{!}}{{{titill}}}]]“ á þýsku |en=„[[:en:{{{titill|{{#invoke:Þýðing|main|{{PAGENAME}}}}}}}{{!}}{{{titill|{{#invoke:Þýðing|main|{{PAGENAME}}}}}}}]]“ á ensku |es=„[[:es:{{{titill}}}{{!}}{{{titill}}}]]“ á spænsku |fo=„[[:fo:{{{titill}}}{{!}}{{{titill}}}]]“ á færeysku |fr=„[[:fr:{{{titill}}}{{!}}{{{titill}}}]]“ á frönsku |it=„[[:it:{{{titill}}}{{!}}{{{titill}}}]]“ á ítölsku |is=„[[:is:{{{titill}}}{{!}}{{titill}}}}]]“ |nl=„[[:nl:{{{titill}}}{{!}}{{{titill}}}]]“ á hollensku |nn=„[[:nn:{{{titill}}}{{!}}{{{titill}}}]]“ á nýnorsku |no=„[[:no:{{{titill}}}{{!}}{{{titill}}}]]“ á norsku |pt=„[[:pt:{{{titill}}}{{!}}{{{titill}}}]]“ á portúgölsku |sv=„[[:sv:{{{titill}}}{{!}}{{{titill}}}]]“ á sænsku |simple=„''[[:simple:{{{titill}}}{{!}}{{{titill}}}]]'' á einfölduðu ensku |default=„''[[:{{{tungumál}}}:{{{titill}}}{{!}}{{{titill}}}]]"'' á óþekktri }} útgáfu Wikipedíu{{#if: {{{id|}}} |&nbsp;(nánar til tekið [[:{{{tungumál|en}}}:Special:Permalink/{{{id}}}{{!}}þessari útgáfu]])|}}. Textinn er gefinn út undir [[Wikipedia:Höfundaréttur|Creative Commons Tilvísun-DeilaEins leyfinu]]. |} </div> <noinclude> == Notkun == === Ef þýtt er af enskri útgáfu greinarinnar og þær eru tengdar á Wikidata === Þá setur maður þetta á spjallsíðuna: <code><nowiki>{{Þýðing}}</nowiki></code> === Ef þýtt er úr öðrum tungumálum === <code> {{Þýðing</br> |titill= </br> |tungumál=</br> |id=</br> }}</code></br> Í þessu tilfelli vísar „id“ til breytingarnúmersins sem sést þegar gömul útgáfa er skoðuð, í URLinu má finna „oldid“. ---- Þetta snið er sett á spjallsíður greina sem hafa verið þýddar. Ekki er nauðsynlegt að nota þetta snið, heldur má skrifa eitthvað á þessa leið í breytingarágripinu: <code><nowiki>Texti þýddur af [[:fr:</nowiki>''(Titill greinarinnar á frönsku)''<nowiki>|franskri útgáfu greinarinnar]]; sjá breytingarsöguna þar.</nowiki></code> </noinclude> rlz70y7isrduw1wk6oin4gch4fncozo Snið:Taugaboðefni 10 153633 1890904 1646035 2024-12-08T17:04:25Z Snaevar-bot 20904 /* top */ færa toccolours, næturstilling using [[Project:AWB|AWB]] 1890904 wikitext text/x-wiki <onlyinclude><br clear=all /><templatestyles src="Toccolours/styles.css" /> {| style="margin:0 auto;" align=center width="50%" class="toccolours" |align=center style="background:#ccccff"| '''[[Taugaboðefni]]''' |- |align=center| [[Asetýlkólín]] • [[adrenalín]] • [[dópamín]] • [[GABA]] • [[glútamat]] • [[histamín]] • [[noradrenalín]] • [[serótónín]] |}</onlyinclude> <noinclude> [[Flokkur:Þemasnið]] </noinclude> dia9fyt9qqq504tcglz58lok0lw4r1i Saint Paul 0 154084 1891028 1739074 2024-12-09T05:45:52Z Fyxi 84003 1891028 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Saint Paul Photo Collage.jpg|thumb|Saint Paul.]] '''Saint Paul''' (stytt sem '''St. Paul''') er höfuðborg og næstfjölmennasta borg [[Minnesota]]. Íbúar voru um 303.800 árið 2023.<ref>{{cite web|url=https://www.census.gov/quickfacts/fact/table/stpaulcityminnesota|title=QuickFacts – Saint Paul, Minnesota|publisher=[[United States Census Bureau]]|access-date=2024-12-09|url-status=live}}</ref> Borgin tengist stærstu borginni [[Minneapolis]] og liggur á austurbakka [[Mississippi-fljót]]s þar sem það mætir [[Minnesota-fljót]]i. Saman kallast þær ''tvíburaborgirnar''; [[Minneapolis–Saint Paul]], og hafa um 3,6 milljónir íbúa samtals. Borgin er nefnd eftir [[Páll postuli|Páli postula]]. == Tilvísanir == {{reflist}} == Tenglar == * {{Opinber vefsíða}} {{Fylkishöfuðborgir Bandaríkjanna}} {{stubbur|landafræði|Bandaríkin}} [[Flokkur:Borgir í Minnesota]] [[Flokkur:Fylkishöfuðborgir Bandaríkjanna]] 1c3ls0e09dg2o5q6nc0kntpcqo5j208 Wikipedia:Í fréttum... 4 154362 1890780 1890598 2024-12-08T12:35:03Z TKSnaevarr 53243 1890780 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Kristrún Frostadóttir 2021.jpg|140px|right|alt= Kristrún Frostadóttir|link= Kristrún Frostadóttir]] * [[8. desember]] - Uppreisnarmenn ná völdum yfir höfuðborg Sýrlands, [[Damaskus]]. '''[[Bashar al-Assad]]''', forseti síðan árið [[2000]], flýr land. * [[5. desember]]: [[Franska þingið]] lýsir yfir [[Vantrauststillaga|vantrausti]] á forsætisráðherrann '''[[Michel Barnier]]'''. * [[4. desember]]: '''[[Samfylkingin]], [[Viðreisn]] og [[Flokkur fólksins]]''' hefja stjórnarmyndunarviðræður eftir [[Alþingiskosningar 2024|Alþingiskosningar]]. (''Kristrún Frostadóttir á mynd'') * [[3. desember]]: ** '''[[Yoon Suk-yeol]]''', forseti [[Suður-Kórea|Suður-Kóreu]], lýsir yfir [[herlög]]um í landinu, en dregur þau til baka eftir mótmæli almennings og þingsins. ** '''[[Netumbo Nandi-Ndaitwah]]''' er kjörin forseti [[Namibía|Namibíu]], fyrst kvenna. '''Yfirstandandi:''' [[Eldgosin við Sundhnúksgíga 2023–2024]] &nbsp;• [[Borgarastyrjöldin í Jemen (2014–)|Borgarastyrjöldin í Jemen]] &nbsp;• [[Borgarastyrjöldin í Súdan (2023–)|Borgarastyrjöldin í Súdan]] &nbsp;• [[Innrás Rússa í Úkraínu 2022–|Innrás Rússa í Úkraínu]] / [[Stríð Rússlands og Úkraínu]] &nbsp;• [[Stríð Ísraels og Hamas 2023|Stríð Ísraels og Hamas]] &nbsp;• [[Sýrlenska borgarastyrjöldin]] <br> '''Nýleg andlát''': [[Jón Nordal]] (5. desember) &nbsp;• [[John Prescott]] (20. nóvember) hrcwfufccoirrq23uaox22bnml68hyu Bismarck (Norður-Dakóta) 0 154469 1890968 1651994 2024-12-09T03:24:02Z Fyxi 84003 1890968 wikitext text/x-wiki [[Mynd:2009-0521-ND-StateCapitol (cropped).jpg|thumb|North Dakota State Capitol]] '''Bismarck''' er höfuðborg bandaríska fylkisins [[Norður-Dakóta]]. Íbúar eru um 75.000 (2023) en á stórborgarsvæðinu búa um 133.000.<ref>{{cite web|url=https://www.census.gov/quickfacts/fact/table/bismarckcitynorthdakota|title=QuickFacts – Bismarck, North Dakota|publisher=[[United States Census Bureau]]|access-date=2024-12-09|url-status=live}}</ref> Borgin er nefnd eftir [[Otto von Bismarck]] en Kyrrahafslestarfélagið vonaðist til að þýskir innflytjendur og fjárfestar kæmu til staðarins. == Tilvísanir == {{reflist}} == Tenglar == * {{Opinber vefsíða}} {{Fylkishöfuðborgir Bandaríkjanna}} [[Flokkur:Borgir í Norður-Dakóta]] [[Flokkur:Fylkishöfuðborgir Bandaríkjanna]] tqk46b5dfi0hf9p1s6evts3wp10hqx8 Baton Rouge 0 154472 1891033 1651997 2024-12-09T06:00:36Z Fyxi 84003 1891033 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Downtown Baton Rouge from Louisiana State Capitol.jpg|thumb|Baton Rouge.]] '''Baton Rouge''' er höfuðborg [[Louisiana]]-fylkis Bandaríkjanna og stendur hún við [[Mississippi-fljót]]. Íbúar eru um 219.500 (2023) en á stórborgarsvæðinu eru yfir 800.000.<ref>{{cite web|url=https://www.census.gov/quickfacts/fact/table/batonrougecitylouisiana|title=QuickFacts – Baton Rouge, Louisiana|publisher=[[United States Census Bureau]]|access-date=2024-12-09|url-status=live}}</ref> Í borginni er stór höfn og ríkisháskóli. Franskir landnemar stofnuðu þar her- og verslunarstöð árið [[1721]]. == Tilvísanir == {{reflist}} == Tenglar == * {{Opinber vefsíða}} {{Fylkishöfuðborgir Bandaríkjanna}} {{stubbur|landafræði|Bandaríkin}} [[Flokkur:Borgir í Louisiana]] [[Flokkur:Fylkishöfuðborgir Bandaríkjanna]] hephiexl1j54dsz68wihdi2emixk3kp Valhalla (teiknimynd) 0 154521 1890948 1743921 2024-12-08T20:24:34Z Emman De La Macha 102326 1890948 wikitext text/x-wiki {{Kvikmynd | nafn = Valhöll | upprunalegt_nafn = Valhalla | leikstjóri = [[Peter Madsen (teiknari)|Peter Madsen]]<br/>Jeffrey J. Varab | handritshöfundur = Peter Madsen<br/>Henning Kure<br/>Niels Søndergaard | byggt_á = "[[Goðheimar]]" eftir [[Peter Madsen (teiknari)|Peter Madsen]] | framleiðandi = Anders Mastrup | leikarar = Thomas Eje<br/>Dick Kaysø<br/>Preben Kristensen<br/>Kirsten Rolffes<br/>Claus Ryskjær<br/>Susse Wold<br/>Nis Bank-Mikkelsen | kvikmyndagerð = Niels Grønlykke<br/>Jan-Erik Sandberg | klipping = Lidia Sablone | tónlist = Ron Goodwin<br/>Bent Hesselmann | fyrirtæki = Swan Film Production A/S | dreifiaðili = {{DNK}} Warner & Metronome | frumsýning = {{DNK}} [[10. október]] [[1986]]<br/>{{ISL}} [[22. ágúst]] [[1987]] | lengd = 76 mínútur | land = Danmörku | tungumál = ensku, dönsku | ráðstöfunarfé = 40 milljónir [[Dönsk króna|DDK]] }} '''''Valhöll''''' (Upprunalegur titill: ''Valhalla'') er [[Danmörk|dönsk]] [[teiknimynd]] frá árinu [[1986]] í leikstjórn [[Peter Madsen (teiknari)|Peter Madsen]] og Jeffrey James Varab og framleidd af Swan Film Production. Hún byggir á [[Goðheimar|Goðheimum]], vinsælum myndasöguflokki sem fjallar um helstu persónur [[norræn goðafræði|norrænnar goðafræði]]. Myndin hlaut fjölda verðlauna og nýtur enn í dag mikilla vinsælda meðal danskra áhorfenda, en engu að síður varð stórtap á gerð hennar. Myndin var frumsýnd á [[Ísland|Íslandi]] í [[Laugarásbíó|Laugarásbíói]] [[22. ágúst]] [[1987]] þar sem hún var einnig talsett á [[Íslenska|íslensku]]<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/2911131?iabr=on#page/n1/mode/2up/search/Valh%C3%B6ll%20teiknimynd|title=Þjóðviljinn - 182. tölublað (21.08.1987) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2024-12-08}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4041184?iabr=on#page/n17/mode/2up/search/Valh%C3%B6ll%20teiknimynd|title=Tíminn - 181. Tölublað (21.08.1987) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2024-12-08}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/1662058?iabr=on#page/n47/mode/2up/search/Valh%C3%B6ll%20teiknimynd|title=Morgunblaðið - 187. tölublað (22.08.1987) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2024-12-08}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/2533337?iabr=on#page/n37/mode/2up/search/Valh%C3%B6ll%20teiknimynd|title=Dagblaðið Vísir - DV - 192. tölublað (27.08.1987) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2024-12-08}}</ref>. == Söguþráður == Norrænu guðirnir [[Þór (norræn goðafræði)|Þór]] og [[Loki]] eru á ferð í [[Miðgarður|Miðgarði]] og hvílast á bóndabæ. Í kjölfarið tekur Þór tvö ung systkini í þjónustu sína, þau Þjálfa og Röskvu. Mannabörnin fara með þeim til [[Ásgarður|Ásgarðs]], hitta þar hina [[Æsir|æsina]] og fræðast um það sem fyrir augu ber. Einn daginn skýtur Loki upp kollinum með jötnadrenginn Kark, sem jötuninn Útgarða-Loki hafði narrað hann til að taka að sér. Karkur vingast við mannabörnin en stendur fyrir óteljandi óknyttum. Að lokum afráða Þór og Loki að halda á fund Útgarða-Loka og skila óþekktaranganum. Jötnarnir hafa engan áhuga á að fá drenginn til baka. Útgarða-Loki skorar á Þór og föruneyti hans í keppni í ýmsum greinum og vinnur þær allar með blekkingum og sjónhverfingum. Sannleikurinn kemst loks í ljós, en Karkur snýr þó aftur til Valhallar með hinum nýju vinum sínum. == Íslensk talsetning == {| class="wikitable" |+ ! colspan="2" |Tæknieiningar |- |Leikstjóri |[[Þorbjörn Erlingsson]] |} {| class="wikitable" |+ !'''Hlutverk''' !'''Leikari''' |- |Sögumaður |[[Flosi Ólafsson]] |- |Þór |[[Jóhann Sigurðarson]] |- |Loki |[[Laddi]] |- |Útgarða-Loki |[[Kristinn Sigmundsson]] |- |Auka raddir |Páll Úlfar Júlíusson, Nanna K. Jóhannsdóttir, [[Lísa Pálsdóttir]], [[Eggert Þorleifsson]] og Ragnheiður Arnadóttir |} == Framleiðsla == Miklar vinsældir fyrstu þriggja Goðheima-myndasagnanna í Danmörku urðu kveikjan að þeirri hugmynd að nýta sögusvið þeirra í teiknimynd í fullri lengd. Bandaríkjamaðurinn ''Jeffrey J. Varab'' og Daninn ''Jakob Stegelmann'' höfðu frumkvæði að verkefninu, en þeir ráku um þær mundir skóla í teiknimyndagerð í [[Kaupmannahöfn]]. Varab, sem starfað hafði hjá [[Disney|Disney-fyrirtækinu]] átti síðar eftir að koma að gerð fjölda stórra teiknimynda í [[Hollywood]]. Þeir Varab og Stegelmann sannfærðu [[Peter Madsen (teiknari)|Peter Madsen]] teiknara Goðheima um að taka þátt í verkefninu. Madsen, sem þá þegar farinn að vinna að fjórðu sögunni í bókaflokknum samdi handrit myndarinnar. Söguþráður hennar var síðar rakinn í tveimur bókum: [[Sagan um Kark|Sögunni um Kark]] og [[Förin til Útgarða-Loka|Förinni til Útgarða-Loka]]. Ýmis vandamál komu upp við gerð myndarinnar, einkum tengd kostnaði. Stegelmann hætti þátttöku í verkefninu og hvarf til annarra starfa og Varab, sem hafði verið titlaður leikstjóri, dró sig til baka vegna ósættis við aðra aðstandendur. Hann er því sagður aðstoðarleikstjóri myndarinnar en Peter Madsen aðalleikstjóri. Viðtökur áhorfenda voru góðar og varð Valhalla til að mynda mest sótta danska kvikmyndin árið 1986. Framleiðslukostnaðurinn varð hins vegar alltof hár, myndin telst sú dýrasta í danskri kvikmyndasögu og leiddi hún til gjaldþrots framleiðslufyrirtækisins. Hópur starfsmanna sem unnu við myndina stofnuðu hins vegar nýtt fyrirtæki sem framleitt hefur vinsælar myndir á borð við [[Skógardýrið Húgó]] og má því segja að Valhalla hafi lagt grunninn að danska teiknimyndaiðnaðinum. [[Flokkur:danskar kvikmyndir]] {{K|1986}} jm4qqkv12wc4s8q3znyd8w6e9ejfp5z 1890949 1890948 2024-12-08T20:26:55Z Emman De La Macha 102326 1890949 wikitext text/x-wiki {{Kvikmynd | nafn = Valhöll | upprunalegt_nafn = Valhalla | leikstjóri = [[Peter Madsen (teiknari)|Peter Madsen]]<br/>Jeffrey J. Varab | handritshöfundur = Peter Madsen<br/>Henning Kure<br/>Niels Søndergaard | byggt_á = "[[Goðheimar]]" eftir [[Peter Madsen (teiknari)|Peter Madsen]] | framleiðandi = Anders Mastrup | leikarar = Thomas Eje<br/>Dick Kaysø<br/>Preben Kristensen<br/>Kirsten Rolffes<br/>Claus Ryskjær<br/>Susse Wold<br/>Nis Bank-Mikkelsen | kvikmyndagerð = Niels Grønlykke<br/>Jan-Erik Sandberg | klipping = Lidia Sablone | tónlist = Ron Goodwin<br/>Bent Hesselmann | fyrirtæki = Swan Film Production A/S | dreifiaðili = {{DNK}} Warner & Metronome | frumsýning = {{DNK}} [[10. október]] [[1986]]<br/>{{ISL}} [[22. ágúst]] [[1987]] | lengd = 76 mínútur | land = Danmörku | tungumál = ensku, dönsku | ráðstöfunarfé = 40 milljónir [[Dönsk króna|DDK]] }} '''''Valhöll''''' (Upprunalegur titill: ''Valhalla'') er [[Danmörk|dönsk]] [[teiknimynd]] frá árinu [[1986]] í leikstjórn [[Peter Madsen (teiknari)|Peter Madsen]] og Jeffrey James Varab og framleidd af Swan Film Production. Hún byggir á [[Goðheimar|Goðheimum]], vinsælum myndasöguflokki sem fjallar um helstu persónur [[norræn goðafræði|norrænnar goðafræði]]. Myndin hlaut fjölda verðlauna og nýtur enn í dag mikilla vinsælda meðal danskra áhorfenda, en engu að síður varð stórtap á gerð hennar. Myndin var frumsýnd á [[Ísland|Íslandi]] í [[Laugarásbíó|Laugarásbíói]] [[22. ágúst]] [[1987]] þar sem hún var einnig talsett á [[Íslenska|íslensku]]<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/2911131?iabr=on#page/n1/mode/2up/search/Valh%C3%B6ll%20teiknimynd|title=Þjóðviljinn - 182. tölublað (21.08.1987) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2024-12-08}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4041184?iabr=on#page/n17/mode/2up/search/Valh%C3%B6ll%20teiknimynd|title=Tíminn - 181. Tölublað (21.08.1987) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2024-12-08}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/1662058?iabr=on#page/n47/mode/2up/search/Valh%C3%B6ll%20teiknimynd|title=Morgunblaðið - 187. tölublað (22.08.1987) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2024-12-08}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/2533337?iabr=on#page/n37/mode/2up/search/Valh%C3%B6ll%20teiknimynd|title=Dagblaðið Vísir - DV - 192. tölublað (27.08.1987) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2024-12-08}}</ref>. == Söguþráður == Norrænu guðirnir [[Þór (norræn goðafræði)|Þór]] og [[Loki]] eru á ferð í [[Miðgarður|Miðgarði]] og hvílast á bóndabæ. Í kjölfarið tekur Þór tvö ung systkini í þjónustu sína, þau Þjálfa og Röskvu. Mannabörnin fara með þeim til [[Ásgarður|Ásgarðs]], hitta þar hina [[Æsir|æsina]] og fræðast um það sem fyrir augu ber. Einn daginn skýtur Loki upp kollinum með jötnadrenginn Kark, sem jötuninn Útgarða-Loki hafði narrað hann til að taka að sér. Karkur vingast við mannabörnin en stendur fyrir óteljandi óknyttum. Að lokum afráða Þór og Loki að halda á fund Útgarða-Loka og skila óþekktaranganum. Jötnarnir hafa engan áhuga á að fá drenginn til baka. Útgarða-Loki skorar á Þór og föruneyti hans í keppni í ýmsum greinum og vinnur þær allar með blekkingum og sjónhverfingum. Sannleikurinn kemst loks í ljós, en Karkur snýr þó aftur til Valhallar með hinum nýju vinum sínum. == Íslensk talsetning == {| class="wikitable" |+ ! colspan="2" |Tæknieiningar |- |Leikstjóri |[[Þorbjörn Erlingsson]] |} {| class="wikitable" |+ !'''Hlutverk''' !'''Leikari''' |- |Sögumaður |[[Flosi Ólafsson]] |- |Þór |[[Jóhann Sigurðarson]] |- |Loki |[[Laddi]] |- |Útgarða-Loki |[[Kristinn Sigmundsson]] |- |Auka raddir |Páll Úlfar Júlíusson, Nanna K. Jóhannsdóttir, [[Lísa Pálsdóttir]], [[Eggert Þorleifsson]] og Ragnheiður Arnadóttir |} == Framleiðsla == Miklar vinsældir fyrstu þriggja Goðheima-myndasagnanna í Danmörku urðu kveikjan að þeirri hugmynd að nýta sögusvið þeirra í teiknimynd í fullri lengd. Bandaríkjamaðurinn ''Jeffrey J. Varab'' og Daninn ''Jakob Stegelmann'' höfðu frumkvæði að verkefninu, en þeir ráku um þær mundir skóla í teiknimyndagerð í [[Kaupmannahöfn]]. Varab, sem starfað hafði hjá [[Disney|Disney-fyrirtækinu]] átti síðar eftir að koma að gerð fjölda stórra teiknimynda í [[Hollywood]]. Þeir Varab og Stegelmann sannfærðu [[Peter Madsen (teiknari)|Peter Madsen]] teiknara Goðheima um að taka þátt í verkefninu. Madsen, sem þá þegar farinn að vinna að fjórðu sögunni í bókaflokknum samdi handrit myndarinnar. Söguþráður hennar var síðar rakinn í tveimur bókum: [[Sagan um Kark|Sögunni um Kark]] og [[Förin til Útgarða-Loka|Förinni til Útgarða-Loka]]. Ýmis vandamál komu upp við gerð myndarinnar, einkum tengd kostnaði. Stegelmann hætti þátttöku í verkefninu og hvarf til annarra starfa og Varab, sem hafði verið titlaður leikstjóri, dró sig til baka vegna ósættis við aðra aðstandendur. Hann er því sagður aðstoðarleikstjóri myndarinnar en Peter Madsen aðalleikstjóri. [[Flokkur:danskar kvikmyndir]] Viðtökur áhorfenda voru góðar og varð Valhalla til að mynda mest sótta danska kvikmyndin árið 1986. Framleiðslukostnaðurinn varð hins vegar alltof hár, myndin telst sú dýrasta í danskri kvikmyndasögu og leiddi hún til gjaldþrots framleiðslufyrirtækisins. Hópur starfsmanna sem unnu við myndina stofnuðu hins vegar nýtt fyrirtæki sem framleitt hefur vinsælar myndir á borð við [[Skógardýrið Húgó]] og má því segja að Valhalla hafi lagt grunninn að danska teiknimyndaiðnaðinum. == Tilvísanir == <references /> [[Flokkur:Kvikmyndir frumsýndar 1986]] 9mt90no15aetq24iwv5afrf00jng4s9 Madison (Wisconsin) 0 155131 1891005 1657347 2024-12-09T04:51:00Z Fyxi 84003 1891005 wikitext text/x-wiki [[Mynd:MononaTerraceFar.jpg|thumb|Madison.]] '''Madison''' er fylkishöfuðborg [[Wisconsin]] með um 280.300 íbúa (2023).<ref>{{cite web|url=https://www.census.gov/quickfacts/fact/table/madisoncitywisconsin|title=QuickFacts – Madison, Wisconsin|publisher=[[United States Census Bureau]]|access-date=2024-12-09|url-status=live}}</ref> Hún er önnur fjölmennasta borg Wisconsin á eftir [[Milwaukee]]. Á stórborgarsvæði Madison búa yfir 650.000. Borgin er nefnd eftir [[James Madison]], fjórða forseta Bandaríkjanna. Hún er stundum kölluð ''borg hinna fjögurra vatna'' en nokkur vötn [[Yahara-fljót]]s, þverár [[Mississippifljót|Mississippi]] eru við borgina. [[Wisconsin-háskóli í Madison]] er mikilvæg menntastofnun og stærsti vinnuveitandi Wisconsin. == Tilvísanir == {{reflist}} == Tenglar == * {{Opinber vefsíða}} {{Fylkishöfuðborgir Bandaríkjanna}} {{stubbur|landafræði|Bandaríkin}} [[Flokkur:Borgir í Wisconsin]] [[Flokkur:Fylkishöfuðborgir Bandaríkjanna]] g05xs1rkenh9s3776a81ey16ek657g0 Harrisburg 0 157119 1891016 1671868 2024-12-09T05:25:33Z Fyxi 84003 1891016 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Harrisburg, Pennsylvania photomontage.JPG|thumb|Harrisburg.]] '''Harrisburg''' er fylkishöfuðborg [[Pennsylvanía|Pennsylvaníu]]. Íbúar eru um 50.000 (2023) en voru um 90.000 árið 1960.<ref>{{cite web|url=https://www.census.gov/quickfacts/fact/table/harrisburgcitypennsylvania|title=QuickFacts – Harrisburg, Pennsylvania|publisher=[[United States Census Bureau]]|access-date=2024-12-09|url-status=live}}</ref> Borgin er í Susquehanna-dalnum en þar búa aftur á móti nálægt 600.000 manns. Harrisburg á sér mikilvæga sögu í landnáminu vestur á bóginn, [[Bandaríska borgarastríðið|bandaríska borgarastríðinu]] og iðnbyltingu landsins. The Pennsylvania Farm Show er stærsta landbúnaðarsýning Bandaríkjanna og er haldin árlega í borginni. == Tilvísanir == {{reflist}} == Tenglar == * {{Opinber vefsíða}} {{Fylkishöfuðborgir Bandaríkjanna}} {{stubbur|landafræði|Bandaríkin}} [[Flokkur:Borgir í Pennsylvaníu]] [[Flokkur:Fylkishöfuðborgir Bandaríkjanna]] qi10bjlfx55xcav0yffbjdr4ugq1et8 Albany (New York) 0 157122 1891019 1675894 2024-12-09T05:30:53Z Fyxi 84003 1891019 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Albany New York Compilation.jpg|thumb|Albany.]] [[Mynd:Albany Steamer.jpg|thumb|Gufuskip í farþegaflutningum snemma á 20. öld.]] '''Albany''' er fylkishöfuðborg [[New York-fylki|New York-fylkis]]. Íbúar eru um 101.200 (2023).<ref>{{cite web|url=https://www.census.gov/quickfacts/fact/table/albanycitynewyork|title=QuickFacts – Albany, New York|publisher=[[United States Census Bureau]]|access-date=2024-12-09|url-status=live}}</ref> Borgin er við [[Hudsonfljót]] og 220 km norður af [[New York-borg]]. Borgin er þekkt háskólaborg og á sér langa samfellda sögu. Söfnin New York State Museum, the New York State Library og the New York State Archives eru þar. == Tilvísanir == {{reflist}} == Tenglar == * {{Opinber vefsíða}} {{Fylkishöfuðborgir Bandaríkjanna}} {{stubbur|landafræði|Bandaríkin}} [[Flokkur:Borgir í New York-fylki]] [[Flokkur:Fylkishöfuðborgir Bandaríkjanna]] 5u5n444wesfm1mxotu4fl2vvb9k5eyp Ilham Aliyev 0 159249 1890963 1848322 2024-12-09T00:54:04Z Ooligan 76683 Better photo/ foto/ image 1890963 wikitext text/x-wiki {{Forsætisráðherra | nafn = Ilham Aliyev<br>{{small|İlham Əliyev}} | mynd = Ilham Aliyev 2024 (İlham Əliyevin) (cropped).jpg | titill = Forseti Aserbaísjans | stjórnartíð_start = [[31. október]] [[2003]] | forsætisráðherra = [[Artur Rasizade]]<br>[[Novruz Mammadov]]<br>[[Ali Asadov]] | vara_forseti = [[Mehriban Aliyeva]] | forveri = [[Heydar Aliyev]] | titill2 = Forsætisráðherra Aserbaísjans | stjórnartíð_start2 = [[4. ágúst]] [[2003]] | stjórnartíð_end2 = [[31. október]] [[2003]] | forseti2 = [[Heydar Aliyev]] | forveri2 = [[Artur Rasizade]] | eftirmaður2 = [[Artur Rasizade]] | fæddur = {{fæðingardagur og aldur|1961|12|24}} | fæðingarstaður = [[Bakú]], [[Sovétlýðveldið Aserbaísjan|aserska sovétlýðveldinu]], [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]] (nú [[Aserbaísjan]]) | þjóderni = [[Aserbaísjan|Aserskur]] | háskóli = [[Alþjóðastofnun Moskvuháskóla]] | stjórnmálaflokkur = [[Nýi Aserbaísjanflokkurinn]] | maki = Mehriban Aliyeva ​(g. 1983) | börn = 3 | foreldrar = [[Heydar Aliyev]] og Zarifa Aliyeva | undirskrift = Signature of Ilham Aliyev.svg }} '''Ilham Aliyev''' (fullt nafn á asersku ''İlham Heydər oğlu Əliyev'') (f. Baku, 24. desember 1961) er forseti [[Aserbaísjan]]. Aliyev tók við stöðu forseta 31. október 2003, og þá af föður sínum, [[Heydar Aliyev]], sem hafði verið forseti í 10 ár þar á undan. Hefur hann fimm sinnum í röð unnið forsetakosningar, 2003, 2008, 2013, 2018 og 2024, en í öllum þessum og fleiri kosningum hefur Aliyev verið vændur um kosningamisferli til að halda völdum.<ref>{{Vefheimild|titill=Neita ásökunum um svik|url=https://www.mbl.is/greinasafn/grein/757469/|útgefandi=mbl.is|ár=2003|mánuður=14. október|árskoðað=2020|mánuðurskoðað=4. október|aðgengi=áskrift}}</ref><ref>{{Vefheimild|titill=Kosningar í Aserbaísjan ámælisverðar|url=https://www.ruv.is/frett/kosningar-i-aserbaisjan-amaelisverdar|útgefandi=RÚV|ár=2018|mánuður=14. apríl|árskoðað=2020|mánuðurskoðað=4. október|höfundur=Ásgeir Tómasson}}</ref><ref>{{Vefheimild|titill=Boða mótmæli í Azerbajdzhan|url=https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1048396/|útgefandi=mbl.is|ár=2005|mánuður=8. nóvember|árskoðað=2020|mánuðurskoðað=4. október|aðgengi=áskrift}}</ref><ref>{{Vefheimild|titill=Ásakanir um kosningasvik í Aserbaísjan|url=https://www.ruv.is/frett/asakanir-um-kosningasvik-i-aserbaisjan|útgefandi=RÚV|ár=2020|mánuður=2. október|árskoðað=2020|mánuðurskoðað=4. október|höfundur=Kristján Róbert Kristjánsson}}</ref> Að sögn margra sem fylgjast með alþjóðamálum, hefur forsetatíð hans einkennst af stöðugleika í stjórnmálalífi landsins sem afleiðing af yfirvaldsstefnu og að stjórnmálaréttindi andstæðinga hafa verið skert og því ekki valdið eins miklum truflunum.{{heimild vantar}} Í valdatíð Aliyev árið 2020 vann Aserbaísjan sigur í [[Stríðið um Nagornó-Karabak 2020|stríði]] gegn [[Armenía|Armeníu]] um umdeilda héraðið [[Nagornó-Karabak]]. Armenar neyddust þar til að undirrita samning um vopnahlé með milligöngu [[Rússland|Rússa]] þar sem Armenar urðu að láta af hendi talsvert af landi til Asera.<ref name=suðupunktur>{{Vefheimild|titill=Allt á suðupunkti í Armeníu|url=https://www.ruv.is/frett/2021/02/25/allt-a-sudupunkti-i-armeniu|útgefandi=[[RÚV]]|höfundur=Kristján Róbert Kristjánsson|ár=2021|mánuður=25. febrúar|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=16. september}}</ref> Eftir stutt stríð árið 2023 sigruðu Aserar síðan armenska [[Artsak-lýðveldið]] í Nagornó-Karabak og komu því aftur undir stjórn Aserbaísjans, með þeim afleiðingum að fjöldi armenskumælandi íbúa þess hraktist á flótta. Aliyev lýsti því yfir þann 15. október 2023 að hann hefði uppfyllt draum Asera til áratuga með því að endurheimta stjórn í Nagornó-Karabak.<ref>{{Vefheimild|titill=Uppfyllti „drauminn“ um að hrekja Armena á brott|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2023/10/15/uppfyllti_drauminn_um_ad_hrekja_armena_a_brott/|útgefandi=[[mbl.is]]|dags=15. október 2023|skoðað=15. október}}</ref> Aliyev var kjörinn til fimmta kjörtímabils síns án verulegrar mótstöðu í forsetakosningum Aserbaísjans árið 2024. Þetta var í fyrsta sinn frá falli Sovétríkjanna sem atkvæði voru greidd í aserskum kosningum í Nagornó-Karabak.<ref>{{Vefheimild|titill=Alyev endurkjörinn forseti fáum að óvörum|url=https://www.ruv.is/frettir/erlent/2024-02-08-alyev-endurkjorinn-forseti-faum-ad-ovorum-404254|útgefandi=[[RÚV]]|dags=8. febrúar 2024|skoðað=8. febrúar 2024|höfundur=Markús Þ. Þórhallsson}}</ref> ==Tilvísanir== <references/> {{Töflubyrjun}} {{Erfðatafla | titill = Forsætisráðherra Aserbaísjans| frá = [[4. ágúst]] [[2003]]| til = [[31. október]] [[2003]]| fyrir = [[Artur Rasizade]] | eftir = [[Artur Rasizade]] | }} {{Erfðatafla | titill = Forseti Aserbaísjans| frá = [[31. október]] [[2003]]| til = | fyrir = [[Heydar Aliyev]] | eftir = Enn í embætti | }} {{töfluendir}} {{stubbur|æviágrip|stjórnmál}} {{DEFAULTSORT:Aliyev, Ilham}} {{f|1961}} [[Flokkur:Forsetar Aserbaísjans]] [[Flokkur:Forsætisráðherrar Aserbaísjans]] [[Flokkur:Fólk nefnt í Panamaskjölunum]] 435niilw5g0a3ij0e4q4igcahajbjfv Notandi:Season of Solitude 2 159599 1890781 1889402 2024-12-08T12:38:01Z Season of Solitude 73199 /* Flækingar, umferða eða aðrir fuglar: */ 1890781 wikitext text/x-wiki {{#babel:is-N|en-4|de-3|da-2}} == Greinar sem ég hef unnið að: == {| class="wikitable mw-collapsible" |+ ! colspan="2" |Fuglagreinar |- |[[Gásfuglar]] |Bætti |- |[[Grágæsaættkvísl|Gráar gæsir]] |Bætti |- |[[Blesgæs]] |Bætti |- |[[Brandugla]] |Bætti |- |[[Hettusöngvari]] |Skapaði |- |[[Skógarsnípa]] |Skapaði |} {| class="wikitable mw-collapsible" |+ ! colspan="2" |Steingervingafræði |- |[[Abelseðla]] |Skapaði |- |''[[Equisetum thermale]]'' |Skapaði |- |[[Horneðlur]] |Bætti |- |[[Listi yfir risaeðlur]] |Bætti |- |[[Snareðla]] |Bætti |} {| class="wikitable mw-collapsible" |+ ! colspan="2" |Líffræðingar |- |[[Kristinn Haukur Skarphéðinsson]] |Skapaði |} {| class="wikitable sortable mw-collapsible" |+ ! colspan="2" |Greinar sem ég hef komið að (ekki líffræði tengdar) |- | colspan="2" |'''Jarðfræði''' |- |[[Júra]] |Bætti |- | colspan="2" |'''Þjóðsagnarverur/persónur''' |- |[[Bjarndýrakóngur]] |Skapaði |- | colspan="2" |'''Heiðinn siður/norræn trú''' |- |[[Freyr]] |Bætti |} == Greinar sem ég stefni á að bæta eða stofna: == [[Klóeðla]] [[Sporeðla]] === Íslenskir fuglar: === * [[Grágæs]] * [[Heiðagæs]] * [[Helsingi]] * [[Brandönd]] * [[Gargönd]] * [[Grafönd]] *[[Rauðhöfðaönd]] *[[Skeiðönd]] *[[Stokkönd]] *[[Urtönd]] *[[Duggönd]] *[[Skúfönd]] *[[Hrafnsönd]] *[[Húsönd]] *[[Straumönd]] *[[Gulönd]] *[[Toppönd]] ==== Aðrir vatnafuglar: ==== * [[Flórgoði]] * [[Himbrimi]] * [[Lómur]] ==== Strandfuglar: ==== * [[Heiðlóa]] * [[Sandlóa]] * [[Tjaldur]] * [[Jaðrakan]] * [[Lappjaðrakan|Lappajaðrakan]] * [[Hrossagaukur]] * [[Fjöruspói]] * [[Spói]] * [[Stelkur]] * [[Óðinshani]] * [[Þórshani]] * [[Lóuþræll]] * [[Rauðbrystingur]] * [[Sanderla]] * [[Sendlingur]] * [[Tildra]] ==== Aðrir fuglar: ==== * [[Bjargdúfa]] (vantar algerlega) * [[Keldusvín]] * [[Gráhegri]] === Flækingar, umferða eða aðrir fuglar: === * [[Akurgæs]] * [[Gráþröstur]] * [[Túndrugæs]] j7w8vtb2w6v8glso9cgl956fb57f2wm Sýslur í Oregon 0 159824 1890979 1688814 2024-12-09T03:46:51Z Fyxi 84003 1890979 wikitext text/x-wiki '''[[Sýslur í Bandaríkjunum|Sýslur]] í [[Oregon]]''' eru 36 talsins. == Listi == {|class="wikitable sortable" style="text-align: center" width="100%" ! Sýsla ! Höfuðstaður ! Stofnun ! Mannfjöldi (2023)<ref name="mannfjoldi">{{cite web|url=https://www.census.gov/quickfacts/fact/table/oregon|title=QuickFacts – Oregon|publisher=[[United States Census Bureau]]|access-date=2024-12-09}}</ref> ! Flatarmál ! class="unsortable" | Kort |- ! [[Baker-sýsla (Oregon)|Baker]] | [[Baker City (Oregon)|Baker City]] | {{dts|1862}} | {{nts|16912}} | {{nts|7946}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Oregon|Baker}} |- ! [[Benton-sýsla (Oregon)|Benton]] | [[Corvallis (Oregon)|Corvallis]] | {{dts|1847}} | {{nts|97713}} | {{nts|1751}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Oregon|Benton}} |- ! [[Clackamas-sýsla (Oregon)|Clackamas]] | [[Oregon City (Oregon)|Oregon City]] | {{dts|1843}} | {{nts|423173}} | {{nts|4838}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Oregon|Clackamas}} |- ! [[Clatsop-sýsla (Oregon)|Clatsop]] | [[Astoria (Oregon)|Astoria]] | {{dts|1844}} | {{nts|41102}} | {{nts|2142}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Oregon|Clatsop}} |- ! [[Columbia-sýsla (Oregon)|Columbia]] | [[Saint Helens (Oregon)|Saint Helens]] | {{dts|1854}} | {{nts|53880}} | {{nts|1702}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Oregon|Columbia}} |- ! [[Coos-sýsla (Oregon)|Coos]] | [[Coquille (Oregon)|Coquille]] | {{dts|1853}} | {{nts|64212}} | {{nts|4144}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Oregon|Coos}} |- ! [[Crook-sýsla (Oregon)|Crook]] | [[Prineville (Oregon)|Prineville]] | {{dts|1882}} | {{nts|26952}} | {{nts|7718}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Oregon|Crook}} |- ! [[Curry-sýsla (Oregon)|Curry]] | [[Gold Beach (Oregon)|Gold Beach]] | {{dts|1855}} | {{nts|23296}} | {{nts|4214}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Oregon|Curry}} |- ! [[Deschutes-sýsla (Oregon)|Deschutes]] | [[Bend (Oregon)|Bend]] | {{dts|1916}} | {{nts|208513}} | {{nts|7817}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Oregon|Deschutes}} |- ! [[Douglas-sýsla (Oregon)|Douglas]] | [[Roseburg (Oregon)|Roseburg]] | {{dts|1852}} | {{nts|112435}} | {{nts|13046}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Oregon|Douglas}} |- ! [[Gilliam-sýsla (Oregon)|Gilliam]] | [[Condon (Oregon)|Condon]] | {{dts|1885}} | {{nts|2026}} | {{nts|3118}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Oregon|Gilliam}} |- ! [[Grant-sýsla (Oregon)|Grant]] | [[Canyon City (Oregon)|Canyon City]] | {{dts|1864}} | {{nts|7215}} | {{nts|11730}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Oregon|Grant}} |- ! [[Harney-sýsla (Oregon)|Harney]] | [[Burns (Oregon)|Burns]] | {{dts|1889}} | {{nts|7440}} | {{nts|26250}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Oregon|Harney}} |- ! [[Hood River-sýsla (Oregon)|Hood River]] | [[Hood River (Oregon)|Hood River]] | {{dts|1908}} | {{nts|23745}} | {{nts|1352}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Oregon|Hood River}} |- ! [[Jackson-sýsla (Oregon)|Jackson]] | [[Medford (Oregon)|Medford]] | {{dts|1852}} | {{nts|220768}} | {{nts|7213}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Oregon|Jackson}} |- ! [[Jefferson-sýsla (Oregon)|Jefferson]] | [[Madras (Oregon)|Madras]] | {{dts|1914}} | {{nts|25454}} | {{nts|4613}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Oregon|Jefferson}} |- ! [[Josephine-sýsla (Oregon)|Josephine]] | [[Grants Pass (Oregon)|Grants Pass]] | {{dts|1856}} | {{nts|87821}} | {{nts|4248}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Oregon|Josephine}} |- ! [[Klamath-sýsla (Oregon)|Klamath]] | [[Klamath Falls (Oregon)|Klamath Falls]] | {{dts|1882}} | {{nts|70003}} | {{nts|15397}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Oregon|Klamath}} |- ! [[Lake-sýsla (Oregon)|Lake]] | [[Lakeview (Oregon)|Lakeview]] | {{dts|1874}} | {{nts|8293}} | {{nts|20565}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Oregon|Lake}} |- ! [[Lane-sýsla (Oregon)|Lane]] | [[Eugene (Oregon)|Eugene]] | {{dts|1851}} | {{nts|381181}} | {{nts|11795}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Oregon|Lane}} |- ! [[Lincoln-sýsla (Oregon)|Lincoln]] | [[Newport (Oregon)|Newport]] | {{dts|1893}} | {{nts|50821}} | {{nts|2538}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Oregon|Lincoln}} |- ! [[Linn-sýsla (Oregon)|Linn]] | [[Albany (Oregon)|Albany]] | {{dts|1847}} | {{nts|131496}} | {{nts|5934}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Oregon|Linn}} |- ! [[Malheur-sýsla (Oregon)|Malheur]] | [[Vale (Oregon)|Vale]] | {{dts|1887}} | {{nts|32044}} | {{nts|25610}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Oregon|Malheur}} |- ! [[Marion-sýsla (Oregon)|Marion]] | [[Salem (Oregon)|Salem]] | {{dts|1843}} | {{nts|346741}} | {{nts|3069}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Oregon|Marion}} |- ! [[Morrow-sýsla (Oregon)|Morrow]] | [[Heppner (Oregon)|Heppner]] | {{dts|1885}} | {{nts|12302}} | {{nts|5265}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Oregon|Morrow}} |- ! [[Multnomah-sýsla (Oregon)|Multnomah]] | [[Portland (Oregon)|Portland]] | {{dts|1854}} | {{nts|789698}} | {{nts|1127}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Oregon|Multnomah}} |- ! [[Polk-sýsla (Oregon)|Polk]] | [[Dallas (Oregon)|Dallas]] | {{dts|1845}} | {{nts|89805}} | {{nts|1919}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Oregon|Polk}} |- ! [[Sherman-sýsla (Oregon)|Sherman]] | [[Moro (Oregon)|Moro]] | {{dts|1889}} | {{nts|1951}} | {{nts|2132}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Oregon|Sherman}} |- ! [[Tillamook-sýsla (Oregon)|Tillamook]] | [[Tillamook (Oregon)|Tillamook]] | {{dts|1853}} | {{nts|27417}} | {{nts|2854}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Oregon|Tillamook}} |- ! [[Umatilla-sýsla (Oregon)|Umatilla]] | [[Pendleton (Oregon)|Pendleton]] | {{dts|1862}} | {{nts|80053}} | {{nts|8327}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Oregon|Umatilla}} |- ! [[Union-sýsla (Oregon)|Union]] | [[La Grande (Oregon)|La Grande]] | {{dts|1864}} | {{nts|25944}} | {{nts|5276}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Oregon|Union}} |- ! [[Wallowa-sýsla (Oregon)|Wallowa]] | [[Enterprise (Oregon)|Enterprise]] | {{dts|1887}} | {{nts|7674}} | {{nts|8146}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Oregon|Wallowa}} |- ! [[Wasco-sýsla (Oregon)|Wasco]] | [[The Dalles (Oregon)|The Dalles]] | {{dts|1854}} | {{nts|26333}} | {{nts|6167}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Oregon|Wasco}} |- ! [[Washington-sýsla (Oregon)|Washington]] | [[Hillsboro (Oregon)|Hillsboro]] | {{dts|1843}} | {{nts|598865}} | {{nts|1875}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Oregon|Washington}} |- ! [[Wheeler-sýsla (Oregon)|Wheeler]] | [[Fossil (Oregon)|Fossil]] | {{dts|1899}} | {{nts|1436}} | {{nts|4442}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Oregon|Wheeler}} |- ! [[Yamhill-sýsla (Oregon)|Yamhill]] | [[McMinnville (Oregon)|McMinnville]] | {{dts|1843}} | {{nts|108644}} | {{nts|1854}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Oregon|Yamhill}} |} ==Tilvísanir== {{reflist}} {{Sýslur í Bandaríkjunum}} [[Flokkur:Sýslur í Oregon| ]] [[Flokkur:Sýslur í Bandaríkjunum|Oregon]] [[Flokkur:Oregon]] chxi8bnjnrzhvhx91jtejyigdraxz4q Sýslur í Vestur-Virginíu 0 159840 1890966 1688853 2024-12-09T03:18:26Z Fyxi 84003 1890966 wikitext text/x-wiki '''[[Sýslur í Bandaríkjunum|Sýslur]] í [[Vestur-Virginía|Vestur-Virginíu]]''' eru 55 talsins. == Listi == {|class="wikitable sortable" style="text-align: center" width="100%" ! Sýsla ! Höfuðstaður ! Stofnun ! Mannfjöldi (2023)<ref name="mannfjoldi">{{cite web|url=https://www.census.gov/quickfacts/fact/table/wv|title=QuickFacts – West Virginia|publisher=[[United States Census Bureau]]|access-date=2024-12-09}}</ref> ! Flatarmál ! class="unsortable" | Kort |- ! [[Barbour-sýsla (Vestur-Virginíu)|Barbour]] | [[Philippi (Vestur-Virginíu)|Philippi]] | {{dts|1843}} | {{nts|15378}} | {{nts|883}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Vestur-Virginía|Barbour}} |- ! [[Berkeley-sýsla (Vestur-Virginíu)|Berkeley]] | [[Martinsburg (Vestur-Virginíu)|Martinsburg]] | {{dts|1772}} | {{nts|132440}} | {{nts|831}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Vestur-Virginía|Berkeley}} |- ! [[Boone-sýsla (Vestur-Virginíu)|Boone]] | [[Madison (Vestur-Virginíu)|Madison]] | {{dts|1847}} | {{nts|20576}} | {{nts|1303}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Vestur-Virginía|Boone}} |- ! [[Braxton-sýsla (Vestur-Virginíu)|Braxton]] | [[Sutton (Vestur-Virginíu)|Sutton]] | {{dts|1836}} | {{nts|12162}} | {{nts|1331}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Vestur-Virginía|Braxton}} |- ! [[Brooke-sýsla (Vestur-Virginíu)|Brooke]] | [[Wellsburg (Vestur-Virginíu)|Wellsburg]] | {{dts|1796}} | {{nts|21373}} | {{nts|231}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Vestur-Virginía|Brooke}} |- ! [[Cabell-sýsla (Vestur-Virginíu)|Cabell]] | [[Huntington (Vestur-Virginíu)|Huntington]] | {{dts|1809}} | {{nts|92082}} | {{nts|730}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Vestur-Virginía|Cabell}} |- ! [[Calhoun-sýsla (Vestur-Virginíu)|Calhoun]] | [[Grantsville (Vestur-Virginíu)|Grantsville]] | {{dts|1856}} | {{nts|5959}} | {{nts|728}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Vestur-Virginía|Calhoun}} |- ! [[Clay-sýsla (Vestur-Virginíu)|Clay]] | [[Clay (Vestur-Virginíu)|Clay]] | {{dts|1858}} | {{nts|7783}} | {{nts|886}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Vestur-Virginía|Clay}} |- ! [[Doddridge-sýsla (Vestur-Virginíu)|Doddridge]] | [[West Union (Vestur-Virginíu)|West Union]] | {{dts|1845}} | {{nts|7680}} | {{nts|829}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Vestur-Virginía|Doddridge}} |- ! [[Fayette-sýsla (Vestur-Virginíu)|Fayette]] | [[Fayetteville (Vestur-Virginíu)|Fayetteville]] | {{dts|1831}} | {{nts|39072}} | {{nts|1720}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Vestur-Virginía|Fayette}} |- ! [[Gilmer-sýsla (Vestur-Virginíu)|Gilmer]] | [[Glenville (Vestur-Virginíu)|Glenville]] | {{dts|1845}} | {{nts|7254}} | {{nts|881}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Vestur-Virginía|Gilmer}} |- ! [[Grant-sýsla (Vestur-Virginíu)|Grant]] | [[Petersburg (Vestur-Virginíu)|Petersburg]] | {{dts|1866}} | {{nts|10921}} | {{nts|1235}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Vestur-Virginía|Grant}} |- ! [[Greenbrier-sýsla (Vestur-Virginíu)|Greenbrier]] | [[Lewisburg (Vestur-Virginíu)|Lewisburg]] | {{dts|1778}} | {{nts|32149}} | {{nts|2644}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Vestur-Virginía|Greenbrier}} |- ! [[Hampshire-sýsla (Vestur-Virginíu)|Hampshire]] | [[Romney (Vestur-Virginíu)|Romney]] | {{dts|1754}} | {{nts|23649}} | {{nts|1663}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Vestur-Virginía|Hampshire}} |- ! [[Hancock-sýsla (Vestur-Virginíu)|Hancock]] | [[New Cumberland (Vestur-Virginíu)|New Cumberland]] | {{dts|1848}} | {{nts|28145}} | {{nts|215}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Vestur-Virginía|Hancock}} |- ! [[Hardy-sýsla (Vestur-Virginíu)|Hardy]] | [[Moorefield (Vestur-Virginíu)|Moorefield]] | {{dts|1786}} | {{nts|14251}} | {{nts|1510}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Vestur-Virginía|Hardy}} |- ! [[Harrison-sýsla (Vestur-Virginíu)|Harrison]] | [[Clarksburg (Vestur-Virginíu)|Clarksburg]] | {{dts|1784}} | {{nts|64639}} | {{nts|1077}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Vestur-Virginía|Harrison}} |- ! [[Jackson-sýsla (Vestur-Virginíu)|Jackson]] | [[Ripley (Vestur-Virginíu)|Ripley]] | {{dts|1831}} | {{nts|27593}} | {{nts|1207}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Vestur-Virginía|Jackson}} |- ! [[Jefferson-sýsla (Vestur-Virginíu)|Jefferson]] | [[Charles Town (Vestur-Virginíu)|Charles Town]] | {{dts|1801}} | {{nts|59787}} | {{nts|544}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Vestur-Virginía|Jefferson}} |- ! [[Kanawha-sýsla (Vestur-Virginíu)|Kanawha]] | [[Charleston (Vestur-Virginíu)|Charleston]] | {{dts|1789}} | {{nts|174805}} | {{nts|2339}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Vestur-Virginía|Kanawha}} |- ! [[Lewis-sýsla (Vestur-Virginíu)|Lewis]] | [[Weston (Vestur-Virginíu)|Weston]] | {{dts|1816}} | {{nts|16500}} | {{nts|1008}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Vestur-Virginía|Lewis}} |- ! [[Lincoln-sýsla (Vestur-Virginíu)|Lincoln]] | [[Hamlin (Vestur-Virginíu)|Hamlin]] | {{dts|1867}} | {{nts|19701}} | {{nts|1134}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Vestur-Virginía|Lincoln}} |- ! [[Logan-sýsla (Vestur-Virginíu)|Logan]] | [[Logan (Vestur-Virginíu)|Logan]] | {{dts|1824}} | {{nts|30827}} | {{nts|1176}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Vestur-Virginía|Logan}} |- ! [[Marion-sýsla (Vestur-Virginíu)|Marion]] | [[Fairmont (Vestur-Virginíu)|Fairmont]] | {{dts|1842}} | {{nts|55807}} | {{nts|803}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Vestur-Virginía|Marion}} |- ! [[Marshall-sýsla (Vestur-Virginíu)|Marshall]] | [[Moundsville (Vestur-Virginíu)|Moundsville]] | {{dts|1835}} | {{nts|29405}} | {{nts|795}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Vestur-Virginía|Marshall}} |- ! [[Mason-sýsla (Vestur-Virginíu)|Mason]] | [[Point Pleasant (Vestur-Virginíu)|Point Pleasant]] | {{dts|1804}} | {{nts|24765}} | {{nts|1119}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Vestur-Virginía|Mason}} |- ! [[McDowell-sýsla (Vestur-Virginíu)|McDowell]] | [[Welch (Vestur-Virginíu)|Welch]] | {{dts|1858}} | {{nts|17439}} | {{nts|1386}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Vestur-Virginía|McDowell}} |- ! [[Mercer-sýsla (Vestur-Virginíu)|Mercer]] | [[Princeton (Vestur-Virginíu)|Princeton]] | {{dts|1837}} | {{nts|58057}} | {{nts|1088}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Vestur-Virginía|Mercer}} |- ! [[Mineral-sýsla (Vestur-Virginíu)|Mineral]] | [[Keyser (Vestur-Virginíu)|Keyser]] | {{dts|1866}} | {{nts|26867}} | {{nts|850}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Vestur-Virginía|Mineral}} |- ! [[Mingo-sýsla (Vestur-Virginíu)|Mingo]] | [[Williamson (Vestur-Virginíu)|Williamson]] | {{dts|1895}} | {{nts|22023}} | {{nts|1096}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Vestur-Virginía|Mingo}} |- ! [[Monongalia-sýsla (Vestur-Virginíu)|Monongalia]] | [[Morgantown (Vestur-Virginíu)|Morgantown]] | {{dts|1776}} | {{nts|107718}} | {{nts|935}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Vestur-Virginía|Monongalia}} |- ! [[Monroe-sýsla (Vestur-Virginíu)|Monroe]] | [[Union (Vestur-Virginíu)|Union]] | {{dts|1799}} | {{nts|12382}} | {{nts|1225}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Vestur-Virginía|Monroe}} |- ! [[Morgan-sýsla (Vestur-Virginíu)|Morgan]] | [[Berkeley Springs (Vestur-Virginíu)|Berkeley Springs]] | {{dts|1820}} | {{nts|17649}} | {{nts|593}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Vestur-Virginía|Morgan}} |- ! [[Nicholas-sýsla (Vestur-Virginíu)|Nicholas]] | [[Summersville (Vestur-Virginíu)|Summersville]] | {{dts|1818}} | {{nts|24169}} | {{nts|1681}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Vestur-Virginía|Nicholas}} |- ! [[Ohio-sýsla (Vestur-Virginíu)|Ohio]] | [[Wheeling (Vestur-Virginíu)|Wheeling]] | {{dts|1776}} | {{nts|41194}} | {{nts|275}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Vestur-Virginía|Ohio}} |- ! [[Pendleton-sýsla (Vestur-Virginíu)|Pendleton]] | [[Franklin (Vestur-Virginíu)|Franklin]] | {{dts|1788}} | {{nts|6029}} | {{nts|1808}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Vestur-Virginía|Pendleton}} |- ! [[Pleasants-sýsla (Vestur-Virginíu)|Pleasants]] | [[Saint Marys (Vestur-Virginíu)|Saint Marys]] | {{dts|1851}} | {{nts|7428}} | {{nts|339}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Vestur-Virginía|Pleasants}} |- ! [[Pocahontas-sýsla (Vestur-Virginíu)|Pocahontas]] | [[Marlinton (Vestur-Virginíu)|Marlinton]] | {{dts|1821}} | {{nts|7765}} | {{nts|2435}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Vestur-Virginía|Pocahontas}} |- ! [[Preston-sýsla (Vestur-Virginíu)|Preston]] | [[Kingwood (Vestur-Virginíu)|Kingwood]] | {{dts|1818}} | {{nts|34099}} | {{nts|1678}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Vestur-Virginía|Preston}} |- ! [[Putnam-sýsla (Vestur-Virginíu)|Putnam]] | [[Winfield (Vestur-Virginíu)|Winfield]] | {{dts|1848}} | {{nts|56962}} | {{nts|896}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Vestur-Virginía|Putnam}} |- ! [[Raleigh-sýsla (Vestur-Virginíu)|Raleigh]] | [[Beckley (Vestur-Virginíu)|Beckley]] | {{dts|1850}} | {{nts|72356}} | {{nts|1572}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Vestur-Virginía|Raleigh}} |- ! [[Randolph-sýsla (Vestur-Virginíu)|Randolph]] | [[Elkins (Vestur-Virginíu)|Elkins]] | {{dts|1787}} | {{nts|27350}} | {{nts|2694}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Vestur-Virginía|Randolph}} |- ! [[Ritchie-sýsla (Vestur-Virginíu)|Ritchie]] | [[Harrisville (Vestur-Virginíu)|Harrisville]] | {{dts|1843}} | {{nts|8167}} | {{nts|1176}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Vestur-Virginía|Ritchie}} |- ! [[Roane-sýsla (Vestur-Virginíu)|Roane]] | [[Spencer (Vestur-Virginíu)|Spencer]] | {{dts|1856}} | {{nts|13743}} | {{nts|1254}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Vestur-Virginía|Roane}} |- ! [[Summers-sýsla (Vestur-Virginíu)|Summers]] | [[Hinton (Vestur-Virginíu)|Hinton]] | {{dts|1871}} | {{nts|11581}} | {{nts|935}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Vestur-Virginía|Summers}} |- ! [[Taylor-sýsla (Vestur-Virginíu)|Taylor]] | [[Grafton (Vestur-Virginíu)|Grafton]] | {{dts|1844}} | {{nts|16388}} | {{nts|448}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Vestur-Virginía|Taylor}} |- ! [[Tucker-sýsla (Vestur-Virginíu)|Tucker]] | [[Parsons (Vestur-Virginíu)|Parsons]] | {{dts|1856}} | {{nts|6604}} | {{nts|1085}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Vestur-Virginía|Tucker}} |- ! [[Tyler-sýsla (Vestur-Virginíu)|Tyler]] | [[Middlebourne (Vestur-Virginíu)|Middlebourne]] | {{dts|1814}} | {{nts|7919}} | {{nts|668}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Vestur-Virginía|Tyler}} |- ! [[Upshur-sýsla (Vestur-Virginíu)|Upshur]] | [[Buckhannon (Vestur-Virginíu)|Buckhannon]] | {{dts|1851}} | {{nts|23529}} | {{nts|919}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Vestur-Virginía|Upshur}} |- ! [[Wayne-sýsla (Vestur-Virginíu)|Wayne]] | [[Wayne (Vestur-Virginíu)|Wayne]] | {{dts|1842}} | {{nts|37686}} | {{nts|1311}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Vestur-Virginía|Wayne}} |- ! [[Webster-sýsla (Vestur-Virginíu)|Webster]] | [[Webster Springs (Vestur-Virginíu)|Webster Springs]] | {{dts|1860}} | {{nts|8045}} | {{nts|1440}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Vestur-Virginía|Webster}} |- ! [[Wetzel-sýsla (Vestur-Virginíu)|Wetzel]] | [[New Martinsville (Vestur-Virginíu)|New Martinsville]] | {{dts|1846}} | {{nts|13890}} | {{nts|930}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Vestur-Virginía|Wetzel}} |- ! [[Wirt-sýsla (Vestur-Virginíu)|Wirt]] | [[Elizabeth (Vestur-Virginíu)|Elizabeth]] | {{dts|1848}} | {{nts|5000}} | {{nts|603}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Vestur-Virginía|Wirt}} |- ! [[Wood-sýsla (Vestur-Virginíu)|Wood]] | [[Parkersburg (Vestur-Virginíu)|Parkersburg]] | {{dts|1798}} | {{nts|83052}} | {{nts|951}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Vestur-Virginía|Wood}} |- ! [[Wyoming-sýsla (Vestur-Virginíu)|Wyoming]] | [[Pineville (Vestur-Virginíu)|Pineville]] | {{dts|1850}} | {{nts|20277}} | {{nts|1298}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Vestur-Virginía|Wyoming}} |} ==Tilvísanir== {{reflist}} {{Sýslur í Bandaríkjunum}} [[Flokkur:Sýslur í Vestur-Virginíu| ]] [[Flokkur:Sýslur í Bandaríkjunum|Vestur-Virginía]] [[Flokkur:Vestur-Virginía]] jd8me37f30qofc16cwh207yh2y3u0bq Dover (Delaware) 0 159842 1891042 1874138 2024-12-09T06:20:23Z Fyxi 84003 1891042 wikitext text/x-wiki {{Byggð | nafn = Dover | nafn_í_eignarfalli = | nafn_á_frummáli = <!-- ef það er ekki eins og íslenska heitið --> | tegund_byggðar = [[Fylkishöfuðborgir Bandaríkjanna|Fylkishöfuðborg]] | mynd = Dover Delaware.jpg | mynd_stærð = | mynd_alt = | mynd_texti = Miðbær Dover | fáni = | innsigli = | skjaldarmerki = | viðurnefni = | kjörorð = | kort = Kent County Delaware incorporated and unincorporated areas Dover highlighted.svg | kort_texti = Staðsetning í [[Kent-sýsla (Delaware)|Kent-sýslu]] og í Delaware | teiknibóla_kort = Bandaríkin | teiknibóla_kort_texti = Staðsetning í Bandaríkjunum | hnit = {{coord|39|09|29|N|75|31|28|W|display=inline}} | undirskipting_gerð = Land | undirskipting_nafn = {{Fáni|Bandaríkin}} | undirskipting_gerð1 = [[Fylki Bandaríkjanna|Fylki]] | undirskipting_nafn1 = {{Fáni|Delaware}} | undirskipting_gerð2 = [[Sýslur í Delaware|Sýsla]] | undirskipting_nafn2 = [[Kent-sýsla (Delaware)|Kent]] | stofnun_titill = Stofnun | stofnun_dagsetning = | leiðtogi_titill = Borgarstjóri | leiðtogi_nafn = Robin Christiansen | leiðtogi_flokkur = [[Demókrataflokkurinn|D]] | heild_gerð = | flatarmál_heild_km2 = 62,09 | hæð_m = 9 | mannfjöldi_neðan = <ref name="mannfjoldi">{{cite web|url=https://www.census.gov/quickfacts/fact/table/dovercitydelaware|title=QuickFacts – Dover, Delaware|publisher=[[United States Census Bureau]]|access-date=2024-12-09|url-status=live}}</ref> | mannfjöldi_frá_og_með = 2020 | mannfjöldi_heild = 39.403 | mannfjöldi_þéttleiki_km2 = 642,79 | mann_áætlun_frá = 2023 | mannfjöldi_áætlun = 39.894 | tímabelti = [[Austurtími|EST]] | utc_hliðrun = −05:00 | tímabelti_sumartími = [[Austurtími|EDT]] | utc_hliðrun_sumartími = −04:00 | póstnúmer_gerð = Póstnúmer | póstnúmer = 19901–19906 | svæðisnúmer = | vefsíða = {{URL|cityofdover.com}} }} '''Dover''' er höfuðborg og önnur stærsta borg [[Delaware]] með um 39.900 íbúa (2023).<ref name="mannfjoldi" /> Hún var stofnuð árið 1683 af [[William Penn]]. == Tilvísanir == {{reflist}} == Tenglar == * {{Opinber vefsíða}} {{Fylkishöfuðborgir Bandaríkjanna}} {{stubbur|Bandaríkin|landafræði}} [[Flokkur:Borgir í Delaware]] [[Flokkur:Fylkishöfuðborgir Bandaríkjanna]] lh9b0i79704crww62jprtq2pz08ttbj Hartford 0 160007 1891043 1874131 2024-12-09T06:23:46Z Fyxi 84003 1891043 wikitext text/x-wiki {{Byggð | nafn = Hartford | nafn_í_eignarfalli = | nafn_á_frummáli = <!-- ef það er ekki eins og íslenska heitið --> | tegund_byggðar = [[Fylkishöfuðborgir Bandaríkjanna|Fylkishöfuðborg]] | mynd = Connecticut State Capitol, Hartford (cropped).jpg | mynd_stærð = | mynd_alt = | mynd_texti = Connecticut State Capitol | fáni = Flag of Hartford, Connecticut.svg | innsigli = | skjaldarmerki = | viðurnefni = | kjörorð = | kort = | kort_texti = | teiknibóla_kort = Connecticut#Bandaríkin | teiknibóla_kort_texti = Staðsetning í Connecticut##Staðsetning í Bandaríkjunum | hnit = {{coord|41|45|45|N|72|40|27|W|region:US-CT|display=inline}} | undirskipting_gerð = Land | undirskipting_nafn = {{Fáni|Bandaríkin}} | undirskipting_gerð1 = [[Fylki Bandaríkjanna|Fylki]] | undirskipting_nafn1 = {{Fáni|Connecticut}} | undirskipting_gerð2 = [[Sýslur í Connecticut|Sýsla]] | undirskipting_nafn2 = [[Hartford-sýsla (Connecticut)|Hartford]] | stofnun_titill = Stofnun | stofnun_dagsetning = 1635 | leiðtogi_titill = Borgarstjóri | leiðtogi_nafn = Arunan Arulampalam | leiðtogi_flokkur = [[Demókrataflokkurinn|D]] | heild_gerð = | flatarmál_heild_km2 = 46,76 | hæð_m = 9 | mannfjöldi_neðan = <ref name="mannfjoldi">{{cite web|url=https://www.census.gov/quickfacts/fact/table/hartfordcityconnecticut|title=QuickFacts – Hartford, Connecticut|publisher=[[United States Census Bureau]]|access-date=2024-12-09|url-status=live}}</ref> | mannfjöldi_frá_og_með = 2020 | mannfjöldi_heild = 121.054 | mannfjöldi_þéttleiki_km2 = 2.689,5 | mann_áætlun_frá = 2023 | mannfjöldi_áætlun = 119.669 | tímabelti = [[Austurtími|EST]] | utc_hliðrun = −05:00 | tímabelti_sumartími = [[Austurtími|EDT]] | utc_hliðrun_sumartími = −04:00 | póstnúmer_gerð = Póstnúmer | póstnúmer = | svæðisnúmer = | vefsíða = {{URL|hartford.gov}} }} [[Mynd:Hartford Skyline from Great River Park (Cropped).jpg|thumb|Hartford.]] '''Hartford''' er höfuðborg [[Connecticut]]-fylkis Bandaríkjanna. Íbúar eru um 119.700 (2023).<ref name="mannfjoldi" /> Borgin var stofnuð árið 1635 og er ein elsta borg Bandaríkjanna. == Tilvísanir == {{reflist}} == Tenglar == * {{Opinber vefsíða}} {{Fylkishöfuðborgir Bandaríkjanna}} {{stubbur|Bandaríkin|landafræði}} [[Flokkur:Borgir í Connecticut]] [[Flokkur:Fylkishöfuðborgir Bandaríkjanna]] [[Flokkur:Stofnað 1635]] c2neuqfvzet1q92gr6temgg5gxgby4b Sýslur í Idaho 0 160013 1890971 1689819 2024-12-09T03:32:57Z Fyxi 84003 1890971 wikitext text/x-wiki '''[[Sýslur í Bandaríkjunum|Sýslur]] í [[Idaho]]''' eru 44 talsins. == Listi == {|class="wikitable sortable" style="text-align: center" width="100%" ! Sýsla ! Höfuðstaður ! Stofnun ! Mannfjöldi (2023)<ref name="mannfjoldi">{{cite web|url=https://www.census.gov/quickfacts/fact/table/idaho|title=QuickFacts – Idaho|publisher=[[United States Census Bureau]]|access-date=2024-12-09}}</ref> ! Flatarmál ! class="unsortable" | Kort |- ! [[Ada-sýsla (Idaho)|Ada]] | [[Boise (Idaho)|Boise]] | {{dts|1864}} | {{nts|524673}} | {{nts|2732}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Idaho|Ada|s=80px}} |- ! [[Adams-sýsla (Idaho)|Adams]] | [[Council (Idaho)|Council]] | {{dts|1911}} | {{nts|4903}} | {{nts|3535}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Idaho|Adams|s=80px}} |- ! [[Bannock-sýsla (Idaho)|Bannock]] | [[Pocatello (Idaho)|Pocatello]] | {{dts|1893}} | {{nts|90400}} | {{nts|2883}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Idaho|Bannock|s=80px}} |- ! [[Bear Lake-sýsla (Idaho)|Bear Lake]] | [[Paris (Idaho)|Paris]] | {{dts|1875}} | {{nts|6766}} | {{nts|2515}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Idaho|Bear Lake|s=80px}} |- ! [[Benewah-sýsla (Idaho)|Benewah]] | [[St. Maries (Idaho)|St. Maries]] | {{dts|1915}} | {{nts|10369}} | {{nts|2010}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Idaho|Benewah|s=80px}} |- ! [[Bingham-sýsla (Idaho)|Bingham]] | [[Blackfoot (Idaho)|Blackfoot]] | {{dts|1885}} | {{nts|50395}} | {{nts|5426}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Idaho|Bingham|s=80px}} |- ! [[Blaine-sýsla (Idaho)|Blaine]] | [[Hailey (Idaho)|Hailey]] | {{dts|1895}} | {{nts|25041}} | {{nts|6851}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Idaho|Blaine|s=80px}} |- ! [[Boise-sýsla (Idaho)|Boise]] | [[Idaho City (Idaho)|Idaho City]] | {{dts|1864}} | {{nts|8517}} | {{nts|4926}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Idaho|Boise|s=80px}} |- ! [[Bonner-sýsla (Idaho)|Bonner]] | [[Sandpoint (Idaho)|Sandpoint]] | {{dts|1907}} | {{nts|52547}} | {{nts|4501}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Idaho|Bonner|s=80px}} |- ! [[Bonneville-sýsla (Idaho)|Bonneville]] | [[Idaho Falls (Idaho)|Idaho Falls]] | {{dts|1911}} | {{nts|131366}} | {{nts|4841}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Idaho|Bonneville|s=80px}} |- ! [[Boundary-sýsla (Idaho)|Boundary]] | [[Bonners Ferry (Idaho)|Bonners Ferry]] | {{dts|1915}} | {{nts|13557}} | {{nts|3287}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Idaho|Boundary|s=80px}} |- ! [[Butte-sýsla (Idaho)|Butte]] | [[Arco (Idaho)|Arco]] | {{dts|1917}} | {{nts|2758}} | {{nts|5783}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Idaho|Butte|s=80px}} |- ! [[Camas-sýsla (Idaho)|Camas]] | [[Fairfield (Idaho)|Fairfield]] | {{dts|1917}} | {{nts|1232}} | {{nts|2789}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Idaho|Camas|s=80px}} |- ! [[Canyon-sýsla (Idaho)|Canyon]] | [[Caldwell (Idaho)|Caldwell]] | {{dts|1892}} | {{nts|257674}} | {{nts|1528}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Idaho|Canyon|s=80px}} |- ! [[Caribou-sýsla (Idaho)|Caribou]] | [[Soda Springs (Idaho)|Soda Springs]] | {{dts|1919}} | {{nts|7219}} | {{nts|4574}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Idaho|Caribou|s=80px}} |- ! [[Cassia-sýsla (Idaho)|Cassia]] | [[Burley (Idaho)|Burley]] | {{dts|1879}} | {{nts|25696}} | {{nts|6648}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Idaho|Cassia|s=80px}} |- ! [[Clark-sýsla (Idaho)|Clark]] | [[Dubois (Idaho)|Dubois]] | {{dts|1919}} | {{nts|801}} | {{nts|4571}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Idaho|Clark|s=80px}} |- ! [[Clearwater-sýsla (Idaho)|Clearwater]] | [[Orofino (Idaho)|Orofino]] | {{dts|1911}} | {{nts|9214}} | {{nts|6377}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Idaho|Clearwater|s=80px}} |- ! [[Custer-sýsla (Idaho)|Custer]] | [[Challis (Idaho)|Challis]] | {{dts|1881}} | {{nts|4523}} | {{nts|12758}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Idaho|Custer|s=80px}} |- ! [[Elmore-sýsla (Idaho)|Elmore]] | [[Mountain Home (Idaho)|Mountain Home]] | {{dts|1889}} | {{nts|29724}} | {{nts|7972}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Idaho|Elmore|s=80px}} |- ! [[Franklin-sýsla (Idaho)|Franklin]] | [[Preston (Idaho)|Preston]] | {{dts|1913}} | {{nts|15494}} | {{nts|1725}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Idaho|Franklin|s=80px}} |- ! [[Fremont-sýsla (Idaho)|Fremont]] | [[Saint Anthony (Idaho)|Saint Anthony]] | {{dts|1893}} | {{nts|14196}} | {{nts|4836}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Idaho|Fremont|s=80px}} |- ! [[Gem-sýsla (Idaho)|Gem]] | [[Emmett (Idaho)|Emmett]] | {{dts|1915}} | {{nts|21071}} | {{nts|1458}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Idaho|Gem|s=80px}} |- ! [[Gooding-sýsla (Idaho)|Gooding]] | [[Gooding (Idaho)|Gooding]] | {{dts|1913}} | {{nts|16061}} | {{nts|1893}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Idaho|Gooding|s=80px}} |- ! [[Idaho-sýsla (Idaho)|Idaho]] | [[Grangeville (Idaho)|Grangeville]] | {{dts|1864}} | {{nts|17890}} | {{nts|21976}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Idaho|Idaho|s=80px}} |- ! [[Jefferson-sýsla (Idaho)|Jefferson]] | [[Rigby (Idaho)|Rigby]] | {{dts|1913}} | {{nts|34198}} | {{nts|2836}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Idaho|Jefferson|s=80px}} |- ! [[Jerome-sýsla (Idaho)|Jerome]] | [[Jerome (Idaho)|Jerome]] | {{dts|1919}} | {{nts|25479}} | {{nts|1554}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Idaho|Jerome|s=80px}} |- ! [[Kootenai-sýsla (Idaho)|Kootenai]] | [[Coeur d'Alene (Idaho)|Coeur d'Alene]] | {{dts|1864}} | {{nts|185010}} | {{nts|3225}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Idaho|Kootenai|s=80px}} |- ! [[Latah-sýsla (Idaho)|Latah]] | [[Moscow (Idaho)|Moscow]] | {{dts|1888}} | {{nts|41301}} | {{nts|2789}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Idaho|Latah|s=80px}} |- ! [[Lemhi-sýsla (Idaho)|Lemhi]] | [[Salmon (Idaho)|Salmon]] | {{dts|1869}} | {{nts|8441}} | {{nts|11821}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Idaho|Lemhi|s=80px}} |- ! [[Lewis-sýsla (Idaho)|Lewis]] | [[Nezperce (Idaho)|Nezperce]] | {{dts|1911}} | {{nts|3739}} | {{nts|1241}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Idaho|Lewis|s=80px}} |- ! [[Lincoln-sýsla (Idaho)|Lincoln]] | [[Shoshone (Idaho)|Shoshone]] | {{dts|1895}} | {{nts|5450}} | {{nts|3124}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Idaho|Lincoln|s=80px}} |- ! [[Madison-sýsla (Idaho)|Madison]] | [[Rexburg (Idaho)|Rexburg]] | {{dts|1913}} | {{nts|54547}} | {{nts|1222}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Idaho|Madison|s=80px}} |- ! [[Minidoka-sýsla (Idaho)|Minidoka]] | [[Rupert (Idaho)|Rupert]] | {{dts|1913}} | {{nts|22480}} | {{nts|1968}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Idaho|Minidoka|s=80px}} |- ! [[Nez Perce-sýsla (Idaho)|Nez Perce]] | [[Lewiston (Idaho)|Lewiston]] | {{dts|1864}} | {{nts|42987}} | {{nts|2199}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Idaho|Nez Perce|s=80px}} |- ! [[Oneida-sýsla (Idaho)|Oneida]] | [[Malad City (Idaho)|Malad City]] | {{dts|1864}} | {{nts|4953}} | {{nts|3108}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Idaho|Oneida|s=80px}} |- ! [[Owyhee-sýsla (Idaho)|Owyhee]] | [[Murphy (Idaho)|Murphy]] | {{dts|1863}} | {{nts|12722}} | {{nts|19886}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Idaho|Owyhee|s=80px}} |- ! [[Payette-sýsla (Idaho)|Payette]] | [[Payette (Idaho)|Payette]] | {{dts|1917}} | {{nts|27279}} | {{nts|1057}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Idaho|Payette|s=80px}} |- ! [[Power-sýsla (Idaho)|Power]] | [[American Falls (Idaho)|American Falls]] | {{dts|1913}} | {{nts|8253}} | {{nts|3642}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Idaho|Power|s=80px}} |- ! [[Shoshone-sýsla (Idaho)|Shoshone]] | [[Wallace (Idaho)|Wallace]] | {{dts|1864}} | {{nts|14026}} | {{nts|6822}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Idaho|Shoshone|s=80px}} |- ! [[Teton-sýsla (Idaho)|Teton]] | [[Driggs (Idaho)|Driggs]] | {{dts|1915}} | {{nts|12549}} | {{nts|1165}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Idaho|Teton|s=80px}} |- ! [[Twin Falls-sýsla (Idaho)|Twin Falls]] | [[Twin Falls (Idaho)|Twin Falls]] | {{dts|1907}} | {{nts|95156}} | {{nts|4986}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Idaho|Twin Falls|s=80px}} |- ! [[Valley-sýsla (Idaho)|Valley]] | [[Cascade (Idaho)|Cascade]] | {{dts|1917}} | {{nts|12644}} | {{nts|9668}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Idaho|Valley|s=80px}} |- ! [[Washington-sýsla (Idaho)|Washington]] | [[Weiser (Idaho)|Weiser]] | {{dts|1879}} | {{nts|11425}} | {{nts|3771}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Idaho|Washington|s=80px}} |} ==Tilvísanir== {{reflist}} {{Sýslur í Bandaríkjunum}} [[Flokkur:Sýslur í Idaho| ]] [[Flokkur:Sýslur í Bandaríkjunum|Idaho]] [[Flokkur:Idaho]] 5p9yhjotvrhetri6a5uzpgzp9c2qm4m Charleston (Suður-Karólínu) 0 160490 1891006 1695045 2024-12-09T04:53:31Z Fyxi 84003 1891006 wikitext text/x-wiki [[Mynd:BroadSt.jpg|thumb|Charleston.]] '''Charleston''' er stærsta borg [[Suður-Karólína|Suður-Karólínu]] með um 155.000 íbúa og 849.000 íbúa á stórborgarsvæðinu (2023).<ref>{{cite web|url=https://www.census.gov/quickfacts/fact/table/charlestoncitysouthcarolina|title=QuickFacts – Charleston, South Carolina|publisher=[[United States Census Bureau]]|access-date=2024-12-09|url-status=live}}</ref> == Tilvísanir == {{reflist}} == Tenglar == * {{Opinber vefsíða}} {{Fylkishöfuðborgir Bandaríkjanna}} {{stubbur|landafræði|Bandaríkin}} [[Flokkur:Borgir í Suður-Karólínu]] [[Flokkur:Fylkishöfuðborgir Bandaríkjanna]] 3a3gklqzu9ownlxrh0xb2d9odh9zbz1 Sýslur í Utah 0 160610 1890999 1693767 2024-12-09T04:29:53Z Fyxi 84003 1890999 wikitext text/x-wiki '''[[Sýslur í Bandaríkjunum|Sýslur]] í [[Utah]]''' eru 29 talsins. == Listi == {|class="wikitable sortable" style="text-align: center" width="100%" ! Sýsla ! Höfuðstaður ! Stofnun ! Mannfjöldi (2023)<ref name="mannfjoldi">{{cite web|url=https://www.census.gov/quickfacts/fact/table/utah|title=QuickFacts – Utah|publisher=[[United States Census Bureau]]|access-date=2024-12-09}}</ref> ! Flatarmál ! class="unsortable" | Kort |- ! [[Beaver-sýsla (Utah)|Beaver]] | [[Beaver (Utah)|Beaver]] | {{dts|1856|1|5}} | {{nts|7233}} | {{nts|6708}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Utah|Beaver}} |- ! [[Box Elder-sýsla (Utah)|Box Elder]] | [[Brigham City (Utah)|Brigham City]] | {{dts|1856|1|5}} | {{nts|62684}} | {{nts|14882}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Utah|Box Elder}} |- ! [[Cache-sýsla (Utah)|Cache]] | [[Logan (Utah)|Logan]] | {{dts|1857|1|5}} | {{nts|142393}} | {{nts|3017}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Utah|Cache}} |- ! [[Carbon-sýsla (Utah)|Carbon]] | [[Price (Utah)|Price]] | {{dts|1894|3|8}} | {{nts|20609}} | {{nts|3828}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Utah|Carbon}} |- ! [[Daggett-sýsla (Utah)|Daggett]] | [[Manila (Utah)|Manila]] | {{dts|1918|1|7}} | {{nts|992}} | {{nts|1805}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Utah|Daggett}} |- ! [[Davis-sýsla (Utah)|Davis]] | [[Farmington (Utah)|Farmington]] | {{dts|1850|10|5}} | {{nts|373207}} | {{nts|774}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Utah|Davis}} |- ! [[Duchesne-sýsla (Utah)|Duchesne]] | [[Duchesne (Utah)|Duchesne]] | {{dts|1915|1|4}} | {{nts|20477}} | {{nts|8394}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Utah|Duchesne}} |- ! [[Emery-sýsla (Utah)|Emery]] | [[Castle Dale (Utah)|Castle Dale]] | {{dts|1880|2|12}} | {{nts|10144}} | {{nts|11557}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Utah|Emery}} |- ! [[Garfield-sýsla (Utah)|Garfield]] | [[Panguitch (Utah)|Panguitch]] | {{dts|1882|3|9}} | {{nts|5314}} | {{nts|13165}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Utah|Garfield}} |- ! [[Grand-sýsla (Utah)|Grand]] | [[Moab (Utah)|Moab]] | {{dts|1890|3|13}} | {{nts|9706}} | {{nts|9510}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Utah|Grand}} |- ! [[Iron-sýsla (Utah)|Iron]] | [[Parowan (Utah)|Parowan]] | {{dts|1850|1|31}} | {{nts|64211}} | {{nts|8539}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Utah|Iron}} |- ! [[Juab-sýsla (Utah)|Juab]] | [[Nephi (Utah)|Nephi]] | {{dts|1852|3|3}} | {{nts|13023}} | {{nts|8785}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Utah|Juab}} |- ! [[Kane-sýsla (Utah)|Kane]] | [[Kanab (Utah)|Kanab]] | {{dts|1864|1|16}} | {{nts|8425}} | {{nts|10334}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Utah|Kane}} |- ! [[Millard-sýsla (Utah)|Millard]] | [[Fillmore (Utah)|Fillmore]] | {{dts|1851|10|4}} | {{nts|13437}} | {{nts|17021}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Utah|Millard}} |- ! [[Morgan-sýsla (Utah)|Morgan]] | [[Morgan (Utah)|Morgan]] | {{dts|1862|1|17}} | {{nts|13000}} | {{nts|1577}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Utah|Morgan}} |- ! [[Piute-sýsla (Utah)|Piute]] | [[Junction (Utah)|Junction]] | {{dts|1865|1|16}} | {{nts|1550}} | {{nts|1963}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Utah|Piute}} |- ! [[Rich-sýsla (Utah)|Rich]] | [[Randolph (Utah)|Randolph]] | {{dts|1864|1|16}} | {{nts|2670}} | {{nts|2665}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Utah|Rich}} |- ! [[Salt Lake-sýsla (Utah)|Salt Lake]] | [[Salt Lake City (Utah)|Salt Lake City]] | {{dts|1850|1|31}} | {{nts|1185813}} | {{nts|1922}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Utah|Salt Lake}} |- ! [[San Juan-sýsla (Utah)|San Juan]] | [[Monticello (Utah)|Monticello]] | {{dts|1880|2|17}} | {{nts|14358}} | {{nts|20254}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Utah|San Juan}} |- ! [[Sanpete-sýsla (Utah)|Sanpete]] | [[Manti (Utah)|Manti]] | {{dts|1850|1|31}} | {{nts|30277}} | {{nts|4118}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Utah|Sanpete}} |- ! [[Sevier-sýsla (Utah)|Sevier]] | [[Richfield (Utah)|Richfield]] | {{dts|1865|1|16}} | {{nts|22344}} | {{nts|4949}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Utah|Sevier}} |- ! [[Summit-sýsla (Utah)|Summit]] | [[Coalville (Utah)|Coalville]] | {{dts|1854|1|13}} | {{nts|42759}} | {{nts|4848}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Utah|Summit}} |- ! [[Tooele-sýsla (Utah)|Tooele]] | [[Tooele (Utah)|Tooele]] | {{dts|1850|1|31}} | {{nts|82051}} | {{nts|17977}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Utah|Tooele}} |- ! [[Uintah-sýsla (Utah)|Uintah]] | [[Vernal (Utah)|Vernal]] | {{dts|1880|2|18}} | {{nts|37747}} | {{nts|11603}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Utah|Uintah}} |- ! [[Utah-sýsla (Utah)|Utah]] | [[Provo (Utah)|Provo]] | {{dts|1850|1|31}} | {{nts|719174}} | {{nts|5188}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Utah|Utah}} |- ! [[Wasatch-sýsla (Utah)|Wasatch]] | [[Heber City (Utah)|Heber City]] | {{dts|1862|1|17}} | {{nts|37144}} | {{nts|3046}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Utah|Wasatch}} |- ! [[Washington-sýsla (Utah)|Washington]] | [[St. George (Utah)|St. George]] | {{dts|1852|3|3}} | {{nts|202452}} | {{nts|6283}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Utah|Washington}} |- ! [[Wayne-sýsla (Utah)|Wayne]] | [[Loa (Utah)|Loa]] | {{dts|1892|3|10}} | {{nts|2614}} | {{nts|6374}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Utah|Wayne}} |- ! [[Weber-sýsla (Utah)|Weber]] | [[Ogden (Utah)|Ogden]] | {{dts|1850|1|31}} | {{nts|271926}} | {{nts|1492}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Utah|Weber}} |} ==Tilvísanir== {{reflist}} {{Sýslur í Bandaríkjunum}} [[Flokkur:Sýslur í Utah| ]] [[Flokkur:Sýslur í Bandaríkjunum|Utah]] [[Flokkur:Utah]] givnsc65aeni0351vl4ms8zd75t3x2d Sýslur í Suður-Karólínu 0 160791 1890969 1695042 2024-12-09T03:26:57Z Fyxi 84003 1890969 wikitext text/x-wiki '''[[Sýslur í Bandaríkjunum|Sýslur]] í [[Suður-Karólína|Suður-Karólínu]]''' eru 46 talsins. == Listi == {|class="wikitable sortable" style="text-align: center" width="100%" ! Sýsla ! Höfuðstaður ! Stofnun ! Mannfjöldi (2023)<ref name="mannfjoldi">{{cite web|url=https://www.census.gov/quickfacts/fact/table/sc|title=QuickFacts – South Carolina|publisher=[[United States Census Bureau]]|access-date=2024-12-09}}</ref> ! Flatarmál ! class="unsortable" | Kort |- ! [[Abbeville-sýsla (Suður-Karólínu)|Abbeville]] | [[Abbeville (Suður-Karólínu)|Abbeville]] | {{dts|1785}} | {{nts|24434}} | {{nts|1326}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Suður-Karólína|Abbeville}} |- ! [[Aiken-sýsla (Suður-Karólínu)|Aiken]] | [[Aiken (Suður-Karólínu)|Aiken]] | {{dts|1871}} | {{nts|177130}} | {{nts|2797}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Suður-Karólína|Aiken}} |- ! [[Allendale-sýsla (Suður-Karólínu)|Allendale]] | [[Allendale (Suður-Karólínu)|Allendale]] | {{dts|1919}} | {{nts|7369}} | {{nts|1067}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Suður-Karólína|Allendale}} |- ! [[Anderson-sýsla (Suður-Karólínu)|Anderson]] | [[Anderson (Suður-Karólínu)|Anderson]] | {{dts|1826}} | {{nts|213076}} | {{nts|1958}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Suður-Karólína|Anderson}} |- ! [[Bamberg-sýsla (Suður-Karólínu)|Bamberg]] | [[Bamberg (Suður-Karólínu)|Bamberg]] | {{dts|1897}} | {{nts|12974}} | {{nts|1026}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Suður-Karólína|Bamberg}} |- ! [[Barnwell-sýsla (Suður-Karólínu)|Barnwell]] | [[Barnwell (Suður-Karólínu)|Barnwell]] | {{dts|1798}} | {{nts|20447}} | {{nts|1443}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Suður-Karólína|Barnwell}} |- ! [[Beaufort-sýsla (Suður-Karólínu)|Beaufort]] | [[Beaufort (Suður-Karólínu)|Beaufort]] | {{dts|1769}} | {{nts|198979}} | {{nts|2391}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Suður-Karólína|Beaufort}} |- ! [[Berkeley-sýsla (Suður-Karólínu)|Berkeley]] | [[Moncks Corner (Suður-Karólínu)|Moncks Corner]] | {{dts|1882}} | {{nts|255217}} | {{nts|3196}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Suður-Karólína|Berkeley}} |- ! [[Calhoun-sýsla (Suður-Karólínu)|Calhoun]] | [[St. Matthews (Suður-Karólínu)|St. Matthews]] | {{dts|1908}} | {{nts|14186}} | {{nts|1015}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Suður-Karólína|Calhoun}} |- ! [[Charleston-sýsla (Suður-Karólínu)|Charleston]] | [[Charleston (Suður-Karólínu)|Charleston]] | {{dts|1769}} | {{nts|424367}} | {{nts|3517}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Suður-Karólína|Charleston}} |- ! [[Cherokee-sýsla (Suður-Karólínu)|Cherokee]] | [[Gaffney (Suður-Karólínu)|Gaffney]] | {{dts|1897}} | {{nts|56714}} | {{nts|1028}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Suður-Karólína|Cherokee}} |- ! [[Chester-sýsla (Suður-Karólínu)|Chester]] | [[Chester (Suður-Karólínu)|Chester]] | {{dts|1785}} | {{nts|32226}} | {{nts|1518}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Suður-Karólína|Chester}} |- ! [[Chesterfield-sýsla (Suður-Karólínu)|Chesterfield]] | [[Chesterfield (Suður-Karólínu)|Chesterfield]] | {{dts|1798}} | {{nts|44031}} | {{nts|2088}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Suður-Karólína|Chesterfield}} |- ! [[Clarendon-sýsla (Suður-Karólínu)|Clarendon]] | [[Manning (Suður-Karólínu)|Manning]] | {{dts|1855}} | {{nts|31004}} | {{nts|1803}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Suður-Karólína|Clarendon}} |- ! [[Colleton-sýsla (Suður-Karólínu)|Colleton]] | [[Walterboro (Suður-Karólínu)|Walterboro]] | {{dts|1800}} | {{nts|38874}} | {{nts|2934}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Suður-Karólína|Colleton}} |- ! [[Darlington-sýsla (Suður-Karólínu)|Darlington]] | [[Darlington (Suður-Karólínu)|Darlington]] | {{dts|1785}} | {{nts|62416}} | {{nts|1466}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Suður-Karólína|Darlington}} |- ! [[Dillon-sýsla (Suður-Karólínu)|Dillon]] | [[Dillon (Suður-Karólínu)|Dillon]] | {{dts|1910}} | {{nts|27698}} | {{nts|1054}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Suður-Karólína|Dillon}} |- ! [[Dorchester-sýsla (Suður-Karólínu)|Dorchester]] | [[St. George (Suður-Karólínu)|St. George]] | {{dts|1897}} | {{nts|169833}} | {{nts|1479}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Suður-Karólína|Dorchester}} |- ! [[Edgefield-sýsla (Suður-Karólínu)|Edgefield]] | [[Edgefield (Suður-Karólínu)|Edgefield]] | {{dts|1785}} | {{nts|27607}} | {{nts|1313}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Suður-Karólína|Edgefield}} |- ! [[Fairfield-sýsla (Suður-Karólínu)|Fairfield]] | [[Winnsboro (Suður-Karólínu)|Winnsboro]] | {{dts|1785}} | {{nts|20422}} | {{nts|1839}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Suður-Karólína|Fairfield}} |- ! [[Florence-sýsla (Suður-Karólínu)|Florence]] | [[Florence (Suður-Karólínu)|Florence]] | {{dts|1888}} | {{nts|137214}} | {{nts|2082}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Suður-Karólína|Florence}} |- ! [[Georgetown-sýsla (Suður-Karólínu)|Georgetown]] | [[Georgetown (Suður-Karólínu)|Georgetown]] | {{dts|1769}} | {{nts|65731}} | {{nts|2681}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Suður-Karólína|Georgetown}} |- ! [[Greenville-sýsla (Suður-Karólínu)|Greenville]] | [[Greenville (Suður-Karólínu)|Greenville]] | {{dts|1786}} | {{nts|558036}} | {{nts|2062}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Suður-Karólína|Greenville}} |- ! [[Greenwood-sýsla (Suður-Karólínu)|Greenwood]] | [[Greenwood (Suður-Karólínu)|Greenwood]] | {{dts|1897}} | {{nts|69460}} | {{nts|1202}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Suður-Karólína|Greenwood}} |- ! [[Hampton-sýsla (Suður-Karólínu)|Hampton]] | [[Hampton (Suður-Karólínu)|Hampton]] | {{dts|1878}} | {{nts|18122}} | {{nts|1458}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Suður-Karólína|Hampton}} |- ! [[Horry-sýsla (Suður-Karólínu)|Horry]] | [[Conway (Suður-Karólínu)|Conway]] | {{dts|1801}} | {{nts|397478}} | {{nts|3250}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Suður-Karólína|Horry}} |- ! [[Jasper-sýsla (Suður-Karólínu)|Jasper]] | [[Ridgeland (Suður-Karólínu)|Ridgeland]] | {{dts|1912}} | {{nts|33544}} | {{nts|1818}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Suður-Karólína|Jasper}} |- ! [[Kershaw-sýsla (Suður-Karólínu)|Kershaw]] | [[Camden (Suður-Karólínu)|Camden]] | {{dts|1798}} | {{nts|69905}} | {{nts|1917}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Suður-Karólína|Kershaw}} |- ! [[Lancaster-sýsla (Suður-Karólínu)|Lancaster]] | [[Lancaster (Suður-Karólínu)|Lancaster]] | {{dts|1798}} | {{nts|108215}} | {{nts|1437}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Suður-Karólína|Lancaster}} |- ! [[Laurens-sýsla (Suður-Karólínu)|Laurens]] | [[Laurens (Suður-Karólínu)|Laurens]] | {{dts|1785}} | {{nts|68873}} | {{nts|1875}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Suður-Karólína|Laurens}} |- ! [[Lee-sýsla (Suður-Karólínu)|Lee]] | [[Bishopville (Suður-Karólínu)|Bishopville]] | {{dts|1902}} | {{nts|15967}} | {{nts|1064}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Suður-Karólína|Lee}} |- ! [[Lexington-sýsla (Suður-Karólínu)|Lexington]] | [[Lexington (Suður-Karólínu)|Lexington]] | {{dts|1804}} | {{nts|309528}} | {{nts|1963}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Suður-Karólína|Lexington}} |- ! [[Marion-sýsla (Suður-Karólínu)|Marion]] | [[Marion (Suður-Karólínu)|Marion]] | {{dts|1800}} | {{nts|28508}} | {{nts|1279}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Suður-Karólína|Marion}} |- ! [[Marlboro-sýsla (Suður-Karólínu)|Marlboro]] | [[Bennettsville (Suður-Karólínu)|Bennettsville]] | {{dts|1785}} | {{nts|25704}} | {{nts|1259}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Suður-Karólína|Marlboro}} |- ! [[McCormick-sýsla (Suður-Karólínu)|McCormick]] | [[McCormick (Suður-Karólínu)|McCormick]] | {{dts|1914}} | {{nts|9941}} | {{nts|1020}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Suður-Karólína|McCormick}} |- ! [[Newberry-sýsla (Suður-Karólínu)|Newberry]] | [[Newberry (Suður-Karólínu)|Newberry]] | {{dts|1785}} | {{nts|38825}} | {{nts|1676}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Suður-Karólína|Newberry}} |- ! [[Oconee-sýsla (Suður-Karólínu)|Oconee]] | [[Walhalla (Suður-Karólínu)|Walhalla]] | {{dts|1868}} | {{nts|81221}} | {{nts|1746}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Suður-Karólína|Oconee}} |- ! [[Orangeburg-sýsla (Suður-Karólínu)|Orangeburg]] | [[Orangeburg (Suður-Karólínu)|Orangeburg]] | {{dts|1769}} | {{nts|82820}} | {{nts|2922}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Suður-Karólína|Orangeburg}} |- ! [[Pickens-sýsla (Suður-Karólínu)|Pickens]] | [[Pickens (Suður-Karólínu)|Pickens]] | {{dts|1826}} | {{nts|135495}} | {{nts|1329}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Suður-Karólína|Pickens}} |- ! [[Richland-sýsla (Suður-Karólínu)|Richland]] | [[Columbia (Suður-Karólínu)|Columbia]] | {{dts|1799}} | {{nts|425138}} | {{nts|1999}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Suður-Karólína|Richland}} |- ! [[Saluda-sýsla (Suður-Karólínu)|Saluda]] | [[Saluda (Suður-Karólínu)|Saluda]] | {{dts|1896}} | {{nts|19123}} | {{nts|1197}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Suður-Karólína|Saluda}} |- ! [[Spartanburg-sýsla (Suður-Karólínu)|Spartanburg]] | [[Spartanburg (Suður-Karólínu)|Spartanburg]] | {{dts|1785}} | {{nts|356698}} | {{nts|2124}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Suður-Karólína|Spartanburg}} |- ! [[Sumter-sýsla (Suður-Karólínu)|Sumter]] | [[Sumter (Suður-Karólínu)|Sumter]] | {{dts|1798}} | {{nts|104165}} | {{nts|1766}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Suður-Karólína|Sumter}} |- ! [[Union-sýsla (Suður-Karólínu)|Union]] | [[Union (Suður-Karólínu)|Union]] | {{dts|1798}} | {{nts|26629}} | {{nts|1334}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Suður-Karólína|Union}} |- ! [[Williamsburg-sýsla (Suður-Karólínu)|Williamsburg]] | [[Kingstree (Suður-Karólínu)|Kingstree]] | {{dts|1802}} | {{nts|29891}} | {{nts|2427}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Suður-Karólína|Williamsburg}} |- ! [[York-sýsla (Suður-Karólínu)|York]] | [[York (Suður-Karólínu)|York]] | {{dts|1798}} | {{nts|298320}} | {{nts|1803}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Suður-Karólína|York}} |} ==Tilvísanir== {{reflist}} {{Sýslur í Bandaríkjunum}} [[Flokkur:Sýslur í Suður-Karólínu| ]] [[Flokkur:Sýslur í Bandaríkjunum|Suður-Karólína]] [[Flokkur:Suður-Karólína]] i8sd1myac596b3phi1248pjeant7nt1 Sýslur í Montana 0 160875 1890964 1695580 2024-12-09T03:14:48Z Fyxi 84003 1890964 wikitext text/x-wiki '''[[Sýslur í Bandaríkjunum|Sýslur]] í [[Montana]]''' eru 56 talsins. == Listi == {|class="wikitable sortable" style="text-align: center" width="100%" ! Sýsla ! Höfuðstaður ! Stofnun ! Mannfjöldi (2023)<ref name="mannfjoldi">{{cite web|url=https://www.census.gov/quickfacts/fact/table/montana|title=QuickFacts – Montana|publisher=[[United States Census Bureau]]|access-date=2024-12-09}}</ref> ! Flatarmál ! class="unsortable" | Kort |- ! [[Beaverhead-sýsla (Montana)|Beaverhead]] | [[Dillon (Montana)|Dillon]] | {{dts|1865|2|2}} | {{nts|9885}} | {{nts|14356}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Montana|Beaverhead|s=120px}} |- ! [[Big Horn-sýsla (Montana)|Big Horn]] | [[Hardin (Montana)|Hardin]] | {{dts|1913|1|13}} | {{nts|12751}} | {{nts|12937}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Montana|Big Horn|s=120px}} |- ! [[Blaine-sýsla (Montana)|Blaine]] | [[Chinook (Montana)|Chinook]] | {{dts|1912|2|29}} | {{nts|6899}} | {{nts|10945}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Montana|Blaine|s=120px}} |- ! [[Broadwater-sýsla (Montana)|Broadwater]] | [[Townsend (Montana)|Townsend]] | {{dts|1897|2|9}} | {{nts|8032}} | {{nts|3087}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Montana|Broadwater|s=120px}} |- ! [[Carbon-sýsla (Montana)|Carbon]] | [[Red Lodge (Montana)|Red Lodge]] | {{dts|1895|3|4}} | {{nts|11419}} | {{nts|5304}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Montana|Carbon|s=120px}} |- ! [[Carter-sýsla (Montana)|Carter]] | [[Ekalaka (Montana)|Ekalaka]] | {{dts|1917|2|22}} | {{nts|1418}} | {{nts|8651}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Montana|Carter|s=120px}} |- ! [[Cascade-sýsla (Montana)|Cascade]] | [[Great Falls (Montana)|Great Falls]] | {{dts|1887|9|12}} | {{nts|84900}} | {{nts|6988}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Montana|Cascade|s=120px}} |- ! [[Chouteau-sýsla (Montana)|Chouteau]] | [[Fort Benton (Montana)|Fort Benton]] | {{dts|1865|2|2}} | {{nts|5847}} | {{nts|10290}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Montana|Chouteau|s=120px}} |- ! [[Custer-sýsla (Montana)|Custer]] | [[Miles City (Montana)|Miles City]] | {{dts|1865|2|2}} | {{nts|11985}} | {{nts|9798}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Montana|Custer|s=120px}} |- ! [[Daniels-sýsla (Montana)|Daniels]] | [[Scobey (Montana)|Scobey]] | {{dts|1920|8|30}} | {{nts|1633}} | {{nts|3693}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Montana|Daniels|s=120px}} |- ! [[Dawson-sýsla (Montana)|Dawson]] | [[Glendive (Montana)|Glendive]] | {{dts|1869|1|15}} | {{nts|8810}} | {{nts|6146}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Montana|Dawson|s=120px}} |- ! [[Deer Lodge-sýsla (Montana)|Deer Lodge]] | [[Anaconda (Montana)|Anaconda]] | {{dts|1865|2|2}} | {{nts|9673}} | {{nts|1909}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Montana|Deer Lodge|s=120px}} |- ! [[Fallon-sýsla (Montana)|Fallon]] | [[Baker (Montana)|Baker]] | {{dts|1913|12|9}} | {{nts|2994}} | {{nts|4196}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Montana|Fallon|s=120px}} |- ! [[Fergus-sýsla (Montana)|Fergus]] | [[Lewistown (Montana)|Lewistown]] | {{dts|1885|3|12}} | {{nts|11772}} | {{nts|11238}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Montana|Fergus|s=120px}} |- ! [[Flathead-sýsla (Montana)|Flathead]] | [[Kalispell (Montana)|Kalispell]] | {{dts|1893|2|6}} | {{nts|113679}} | {{nts|13206}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Montana|Flathead|s=120px}} |- ! [[Gallatin-sýsla (Montana)|Gallatin]] | [[Bozeman (Montana)|Bozeman]] | {{dts|1865|2|2}} | {{nts|126409}} | {{nts|6493}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Montana|Gallatin|s=120px}} |- ! [[Garfield-sýsla (Montana)|Garfield]] | [[Jordan (Montana)|Jordan]] | {{dts|1919|2|7}} | {{nts|1211}} | {{nts|12090}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Montana|Garfield|s=120px}} |- ! [[Glacier-sýsla (Montana)|Glacier]] | [[Cut Bank (Montana)|Cut Bank]] | {{dts|1919|2|17}} | {{nts|13609}} | {{nts|7757}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Montana|Glacier|s=120px}} |- ! [[Golden Valley-sýsla (Montana)|Golden Valley]] | [[Ryegate (Montana)|Ryegate]] | {{dts|1920|10|4}} | {{nts|835}} | {{nts|3043}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Montana|Golden Valley|s=120px}} |- ! [[Granite-sýsla (Montana)|Granite]] | [[Philipsburg (Montana)|Philipsburg]] | {{dts|1893|3|2}} | {{nts|3595}} | {{nts|4475}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Montana|Granite|s=120px}} |- ! [[Hill-sýsla (Montana)|Hill]] | [[Havre (Montana)|Havre]] | {{dts|1912|2|22}} | {{nts|16276}} | {{nts|7501}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Montana|Hill|s=120px}} |- ! [[Jefferson-sýsla (Montana)|Jefferson]] | [[Boulder (Montana)|Boulder]] | {{dts|1865|2|2}} | {{nts|13048}} | {{nts|4292}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Montana|Jefferson|s=120px}} |- ! [[Judith Basin-sýsla (Montana)|Judith Basin]] | [[Stanford (Montana)|Stanford]] | {{dts|1920|12|10}} | {{nts|2093}} | {{nts|4843}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Montana|Judith Basin|s=120px}} |- ! [[Lake-sýsla (Montana)|Lake]] | [[Polson (Montana)|Polson]] | {{dts|1923|5|11}} | {{nts|33338}} | {{nts|3869}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Montana|Lake|s=120px}} |- ! [[Lewis and Clark-sýsla (Montana)|Lewis and Clark]] | [[Helena (Montana)|Helena]] | {{dts|1865|2|2}} | {{nts|75011}} | {{nts|8964}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Montana|Lewis and Clark|s=120px}} |- ! [[Liberty-sýsla (Montana)|Liberty]] | [[Chester (Montana)|Chester]] | {{dts|1920|2|11}} | {{nts|1974}} | {{nts|3704}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Montana|Liberty|s=120px}} |- ! [[Lincoln-sýsla (Montana)|Lincoln]] | [[Libby (Montana)|Libby]] | {{dts|1909|3|9}} | {{nts|21895}} | {{nts|9358}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Montana|Lincoln|s=120px}} |- ! [[Madison-sýsla (Montana)|Madison]] | [[Virginia City (Montana)|Virginia City]] | {{dts|1865|2|2}} | {{nts|9521}} | {{nts|9290}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Montana|Madison|s=120px}} |- ! [[McCone-sýsla (Montana)|McCone]] | [[Circle (Montana)|Circle]] | {{dts|1919|2|20}} | {{nts|1676}} | {{nts|6845}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Montana|McCone|s=120px}} |- ! [[Meagher-sýsla (Montana)|Meagher]] | [[White Sulphur Springs (Montana)|White Sulphur Springs]] | {{dts|1867|11|16}} | {{nts|2071}} | {{nts|6195}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Montana|Meagher|s=120px}} |- ! [[Mineral-sýsla (Montana)|Mineral]] | [[Superior (Montana)|Superior]] | {{dts|1914|8|7}} | {{nts|5090}} | {{nts|3160}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Montana|Mineral|s=120px}} |- ! [[Missoula-sýsla (Montana)|Missoula]] | [[Missoula (Montana)|Missoula]] | {{dts|1865|2|2}} | {{nts|121849}} | {{nts|6729}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Montana|Missoula|s=120px}} |- ! [[Musselshell-sýsla (Montana)|Musselshell]] | [[Roundup (Montana)|Roundup]] | {{dts|1911|2|11}} | {{nts|5308}} | {{nts|4836}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Montana|Musselshell|s=120px}} |- ! [[Park-sýsla (Montana)|Park]] | [[Livingston (Montana)|Livingston]] | {{dts|1887|2|23}} | {{nts|17903}} | {{nts|6879}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Montana|Park|s=120px}} |- ! [[Petroleum-sýsla (Montana)|Petroleum]] | [[Winnett (Montana)|Winnett]] | {{dts|1924|11|24}} | {{nts|554}} | {{nts|4284}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Montana|Petroleum|s=120px}} |- ! [[Phillips-sýsla (Montana)|Phillips]] | [[Malta (Montana)|Malta]] | {{dts|1915|2|5}} | {{nts|4249}} | {{nts|13313}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Montana|Phillips|s=120px}} |- ! [[Pondera-sýsla (Montana)|Pondera]] | [[Conrad (Montana)|Conrad]] | {{dts|1919|2|17}} | {{nts|6125}} | {{nts|4209}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Montana|Pondera|s=120px}} |- ! [[Powder River-sýsla (Montana)|Powder River]] | [[Broadus (Montana)|Broadus]] | {{dts|1919|3|7}} | {{nts|1743}} | {{nts|8539}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Montana|Powder River|s=120px}} |- ! [[Powell-sýsla (Montana)|Powell]] | [[Deer Lodge (Montana)|Deer Lodge]] | {{dts|1901|1|31}} | {{nts|7133}} | {{nts|6024}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Montana|Powell|s=120px}} |- ! [[Prairie-sýsla (Montana)|Prairie]] | [[Terry (Montana)|Terry]] | {{dts|1915|2|5}} | {{nts|1112}} | {{nts|4499}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Montana|Prairie|s=120px}} |- ! [[Ravalli-sýsla (Montana)|Ravalli]] | [[Hamilton (Montana)|Hamilton]] | {{dts|1893|2|16}} | {{nts|47738}} | {{nts|6200}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Montana|Ravalli|s=120px}} |- ! [[Richland-sýsla (Montana)|Richland]] | [[Sidney (Montana)|Sidney]] | {{dts|1914|5|27}} | {{nts|11173}} | {{nts|5398}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Montana|Richland|s=120px}} |- ! [[Roosevelt-sýsla (Montana)|Roosevelt]] | [[Wolf Point (Montana)|Wolf Point]] | {{dts|1919|2|18}} | {{nts|10319}} | {{nts|6102}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Montana|Roosevelt|s=120px}} |- ! [[Rosebud-sýsla (Montana)|Rosebud]] | [[Forsyth (Montana)|Forsyth]] | {{dts|1901|2|11}} | {{nts|8160}} | {{nts|12981}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Montana|Rosebud|s=120px}} |- ! [[Sanders-sýsla (Montana)|Sanders]] | [[Thompson Falls (Montana)|Thompson Falls]] | {{dts|1905|2|7}} | {{nts|13684}} | {{nts|7154}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Montana|Sanders|s=120px}} |- ! [[Sheridan-sýsla (Montana)|Sheridan]] | [[Plentywood (Montana)|Plentywood]] | {{dts|1913|3|24}} | {{nts|3498}} | {{nts|4343}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Montana|Sheridan|s=120px}} |- ! [[Silver Bow-sýsla (Montana)|Silver Bow]] | [[Butte (Montana)|Butte]] | {{dts|1881|2|16}} | {{nts|36360}} | {{nts|1860}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Montana|Silver Bow|s=120px}} |- ! [[Stillwater-sýsla (Montana)|Stillwater]] | [[Columbus (Montana)|Columbus]] | {{dts|1913|3|24}} | {{nts|9173}} | {{nts|4649}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Montana|Stillwater|s=120px}} |- ! [[Sweet Grass-sýsla (Montana)|Sweet Grass]] | [[Big Timber (Montana)|Big Timber]] | {{dts|1895|3|5}} | {{nts|3763}} | {{nts|4804}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Montana|Sweet Grass|s=120px}} |- ! [[Teton-sýsla (Montana)|Teton]] | [[Choteau (Montana)|Choteau]] | {{dts|1893|2|7}} | {{nts|6430}} | {{nts|5887}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Montana|Teton|s=120px}} |- ! [[Toole-sýsla (Montana)|Toole]] | [[Shelby (Montana)|Shelby]] | {{dts|1914|5|7}} | {{nts|5133}} | {{nts|4949}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Montana|Toole|s=120px}} |- ! [[Treasure-sýsla (Montana)|Treasure]] | [[Hysham (Montana)|Hysham]] | {{dts|1919|2|7}} | {{nts|772}} | {{nts|2536}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Montana|Treasure|s=120px}} |- ! [[Valley-sýsla (Montana)|Valley]] | [[Glasgow (Montana)|Glasgow]] | {{dts|1893|2|6}} | {{nts|7474}} | {{nts|12745}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Montana|Valley|s=120px}} |- ! [[Wheatland-sýsla (Montana)|Wheatland]] | [[Harlowton (Montana)|Harlowton]] | {{dts|1917|2|22}} | {{nts|2057}} | {{nts|3686}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Montana|Wheatland|s=120px}} |- ! [[Wibaux-sýsla (Montana)|Wibaux]] | [[Wibaux (Montana)|Wibaux]] | {{dts|1914|8|17}} | {{nts|910}} | {{nts|2302}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Montana|Wibaux|s=120px}} |- ! [[Yellowstone-sýsla (Montana)|Yellowstone]] | [[Billings (Montana)|Billings]] | {{dts|1883|2|26}} | {{nts|170843}} | {{nts|6825}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Montana|Yellowstone|s=120px}} |} ==Tilvísanir== {{reflist}} {{Sýslur í Bandaríkjunum}} [[Flokkur:Sýslur í Montana| ]] [[Flokkur:Sýslur í Bandaríkjunum|Montana]] [[Flokkur:Montana]] 3kierqasyspnsbtqxsgraor3zgozsj3 Botafogo de Futebol e Regatas 0 161163 1890950 1889763 2024-12-08T21:17:07Z 89.160.185.99 /* Titlar */ 1890950 wikitext text/x-wiki '''Botafogo de Futebol e Regatas''' er [[Brasilía|brasilískt]] [[knattspyrna|knattspyrnufélag]] frá Botafogo hverfinu í [[Rio de Janeiro]]. Liðið var stofnað 1894. Félagið á met í brasilískri knattspyrnu, með hrinu ósigraðra leikja: 52 leikir milli 1977 og 1978; í efstu deild, flesta leiki leikmanna í landsliði Brasilíu (miðað við opinbera og óopinbera leiki): 1.094 leiki og flestir leikmenn sem spilað hafa í heimsmeistaramóti FIFA. Félagið á metið yfir stærsta sigur sem skráð hefur verið í brasilískum fótbolta: 24–0 gegn [[Sport Club Mangueira]] árið 1909. == Titlar == * '''[[Copa Libertadores]]''': 2024 * '''[[Brasilíska úrvalsdeildin|Brasilískir meistarar]]''': 3 1968, 1995, 2024 * '''Brasilíska bikarkeppnin''': 1990 ''(Úrslit)'' * '''Sao Paulo meistarar''': 4 1962, 1964, 1966, 1998 == Tengill == * [https://www.botafogo.com.br/ Heimasíða félagsins] [[Flokkur:Brasilísk knattspyrnufélög]] [[Flokkur:Knattspyrnulið frá Rio de Janeiro]] {{S|1894}} 97igcbyy460uqe4q6vos29j98yymsox Sýslur í Washington 0 161524 1890974 1705078 2024-12-09T03:39:10Z Fyxi 84003 1890974 wikitext text/x-wiki '''[[Sýslur í Bandaríkjunum|Sýslur]] í [[Washington (fylki)|Washington]]''' eru 39 talsins. == Listi == {|class="wikitable sortable" style="text-align: center" width="100%" ! Sýsla ! Höfuðstaður ! Stofnun ! Mannfjöldi (2023)<ref name="mannfjoldi">{{cite web|url=https://www.census.gov/quickfacts/fact/table/washington|title=QuickFacts – Washington|publisher=[[United States Census Bureau]]|access-date=2024-12-09}}</ref> ! Flatarmál ! class="unsortable" | Kort |- ! [[Adams-sýsla (Washington)|Adams]] | [[Ritzville (Washington)|Ritzville]] | {{dts|1883}} | {{nts|20820}} | {{nts|4986}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Washington|Adams}} |- ! [[Asotin-sýsla (Washington)|Asotin]] | [[Asotin (Washington)|Asotin]] | {{dts|1883}} | {{nts|22549}} | {{nts|1647}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Washington|Asotin}} |- ! [[Benton-sýsla (Washington)|Benton]] | [[Prosser (Washington)|Prosser]] | {{dts|1905}} | {{nts|215219}} | {{nts|4403}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Washington|Benton}} |- ! [[Chelan-sýsla (Washington)|Chelan]] | [[Wenatchee (Washington)|Wenatchee]] | {{dts|1899}} | {{nts|79997}} | {{nts|7563}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Washington|Chelan}} |- ! [[Clallam-sýsla (Washington)|Clallam]] | [[Port Angeles (Washington)|Port Angeles]] | {{dts|1854}} | {{nts|77616}} | {{nts|4501}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Washington|Clallam}} |- ! [[Clark-sýsla (Washington)|Clark]] | [[Vancouver (Washington)|Vancouver]] | {{dts|1845}} | {{nts|521150}} | {{nts|1629}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Washington|Clark}} |- ! [[Columbia-sýsla (Washington)|Columbia]] | [[Dayton (Washington)|Dayton]] | {{dts|1875}} | {{nts|4053}} | {{nts|2251}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Washington|Columbia}} |- ! [[Cowlitz-sýsla (Washington)|Cowlitz]] | [[Kelso (Washington)|Kelso]] | {{dts|1854}} | {{nts|112864}} | {{nts|2950}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Washington|Cowlitz}} |- ! [[Douglas-sýsla (Washington)|Douglas]] | [[Waterville (Washington)|Waterville]] | {{dts|1883}} | {{nts|44798}} | {{nts|4711}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Washington|Douglas}} |- ! [[Ferry-sýsla (Washington)|Ferry]] | [[Republic (Washington)|Republic]] | {{dts|1899}} | {{nts|7497}} | {{nts|5708}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Washington|Ferry}} |- ! [[Franklin-sýsla (Washington)|Franklin]] | [[Pasco (Washington)|Pasco]] | {{dts|1883}} | {{nts|99034}} | {{nts|3217}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Washington|Franklin}} |- ! [[Garfield-sýsla (Washington)|Garfield]] | [[Pomeroy (Washington)|Pomeroy]] | {{dts|1881}} | {{nts|2363}} | {{nts|1839}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Washington|Garfield}} |- ! [[Grant-sýsla (Washington)|Grant]] | [[Ephrata (Washington)|Ephrata]] | {{dts|1909}} | {{nts|102678}} | {{nts|6941}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Washington|Grant}} |- ! [[Grays Harbor-sýsla (Washington)|Grays Harbor]] | [[Montesano (Washington)|Montesano]] | {{dts|1854}} | {{nts|77290}} | {{nts|4926}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Washington|Grays Harbor}} |- ! [[Island-sýsla (Washington)|Island]] | [[Coupeville (Washington)|Coupeville]] | {{dts|1852}} | {{nts|86267}} | {{nts|541}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Washington|Island}} |- ! [[Jefferson-sýsla (Washington)|Jefferson]] | [[Port Townsend (Washington)|Port Townsend]] | {{dts|1852}} | {{nts|33714}} | {{nts|4672}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Washington|Jefferson}} |- ! [[King-sýsla (Washington)|King]] | [[Seattle (Washington)|Seattle]] | {{dts|1852}} | {{nts|2271380}} | {{nts|5478}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Washington|King}} |- ! [[Kitsap-sýsla (Washington)|Kitsap]] | [[Port Orchard (Washington)|Port Orchard]] | {{dts|1857}} | {{nts|277658}} | {{nts|1023}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Washington|Kitsap}} |- ! [[Kittitas-sýsla (Washington)|Kittitas]] | [[Ellensburg (Washington)|Ellensburg]] | {{dts|1883}} | {{nts|45508}} | {{nts|5949}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Washington|Kittitas}} |- ! [[Klickitat-sýsla (Washington)|Klickitat]] | [[Goldendale (Washington)|Goldendale]] | {{dts|1859}} | {{nts|23589}} | {{nts|4848}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Washington|Klickitat}} |- ! [[Lewis-sýsla (Washington)|Lewis]] | [[Chehalis (Washington)|Chehalis]] | {{dts|1845}} | {{nts|86154}} | {{nts|6224}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Washington|Lewis}} |- ! [[Lincoln-sýsla (Washington)|Lincoln]] | [[Davenport (Washington)|Davenport]] | {{dts|1883}} | {{nts|11738}} | {{nts|5985}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Washington|Lincoln}} |- ! [[Mason-sýsla (Washington)|Mason]] | [[Shelton (Washington)|Shelton]] | {{dts|1854}} | {{nts|68389}} | {{nts|2484}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Washington|Mason}} |- ! [[Okanogan-sýsla (Washington)|Okanogan]] | [[Okanogan (Washington)|Okanogan]] | {{dts|1888}} | {{nts|43712}} | {{nts|13644}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Washington|Okanogan}} |- ! [[Pacific-sýsla (Washington)|Pacific]] | [[South Bend (Washington)|South Bend]] | {{dts|1851}} | {{nts|24200}} | {{nts|2416}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Washington|Pacific}} |- ! [[Pend Oreille-sýsla (Washington)|Pend Oreille]] | [[Newport (Washington)|Newport]] | {{dts|1911}} | {{nts|14361}} | {{nts|3626}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Washington|Pend Oreille}} |- ! [[Pierce-sýsla (Washington)|Pierce]] | [[Tacoma (Washington)|Tacoma]] | {{dts|1852}} | {{nts|928696}} | {{nts|4325}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Washington|Pierce}} |- ! [[San Juan-sýsla (Washington)|San Juan]] | [[Friday Harbor (Washington)|Friday Harbor]] | {{dts|1873}} | {{nts|18566}} | {{nts|451}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Washington|San Juan}} |- ! [[Skagit-sýsla (Washington)|Skagit]] | [[Mount Vernon (Washington)|Mount Vernon]] | {{dts|1883}} | {{nts|131417}} | {{nts|4483}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Washington|Skagit}} |- ! [[Skamania-sýsla (Washington)|Skamania]] | [[Stevenson (Washington)|Stevenson]] | {{dts|1854}} | {{nts|12640}} | {{nts|4289}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Washington|Skamania}} |- ! [[Snohomish-sýsla (Washington)|Snohomish]] | [[Everett (Washington)|Everett]] | {{dts|1861}} | {{nts|844761}} | {{nts|5405}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Washington|Snohomish}} |- ! [[Spokane-sýsla (Washington)|Spokane]] | [[Spokane (Washington)|Spokane]] | {{dts|1879}} | {{nts|551455}} | {{nts|4569}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Washington|Spokane}} |- ! [[Stevens-sýsla (Washington)|Stevens]] | [[Colville (Washington)|Colville]] | {{dts|1863}} | {{nts|48837}} | {{nts|6418}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Washington|Stevens}} |- ! [[Thurston-sýsla (Washington)|Thurston]] | [[Olympia (Washington)|Olympia]] | {{dts|1852}} | {{nts|299003}} | {{nts|1870}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Washington|Thurston}} |- ! [[Wahkiakum-sýsla (Washington)|Wahkiakum]] | [[Cathlamet (Washington)|Cathlamet]] | {{dts|1854}} | {{nts|4765}} | {{nts|684}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Washington|Wahkiakum}} |- ! [[Walla Walla-sýsla (Washington)|Walla Walla]] | [[Walla Walla (Washington)|Walla Walla]] | {{dts|1854}} | {{nts|61568}} | {{nts|3289}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Washington|Walla Walla}} |- ! [[Whatcom-sýsla (Washington)|Whatcom]] | [[Bellingham (Washington)|Bellingham]] | {{dts|1854}} | {{nts|231919}} | {{nts|5457}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Washington|Whatcom}} |- ! [[Whitman-sýsla (Washington)|Whitman]] | [[Colfax (Washington)|Colfax]] | {{dts|1871}} | {{nts|48012}} | {{nts|5592}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Washington|Whitman}} |- ! [[Yakima-sýsla (Washington)|Yakima]] | [[Yakima (Washington)|Yakima]] | {{dts|1865}} | {{nts|256643}} | {{nts|11127}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Washington|Yakima}} |} ==Tilvísanir== {{reflist}} {{Sýslur í Bandaríkjunum}} [[Flokkur:Sýslur í Washington| ]] [[Flokkur:Sýslur í Bandaríkjunum|Washington]] [[Flokkur:Washingtonfylki]] bnanelkfsx3vvtbbz2v75x8gjpnj74o Sýslur í Norður-Dakóta 0 161529 1890967 1705083 2024-12-09T03:20:41Z Fyxi 84003 1890967 wikitext text/x-wiki '''[[Sýslur í Bandaríkjunum|Sýslur]] í [[Norður-Dakóta]]''' eru 53 talsins. == Listi == {|class="wikitable sortable" style="text-align: center" width="100%" ! Sýsla ! Höfuðstaður ! Stofnun ! Mannfjöldi (2023)<ref name="mannfjoldi">{{cite web|url=https://www.census.gov/quickfacts/fact/table/nd|title=QuickFacts – North Dakota|publisher=[[United States Census Bureau]]|access-date=2024-12-09}}</ref> ! Flatarmál ! class="unsortable" | Kort |- ! [[Adams-sýsla (Norður-Dakóta)|Adams]] | [[Hettinger (Norður-Dakóta)|Hettinger]] | {{dts|1885}} | {{nts|2163}} | {{nts|2559}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Norður-Dakóta|Adams|s=120px}} |- ! [[Barnes-sýsla (Norður-Dakóta)|Barnes]] | [[Valley City (Norður-Dakóta)|Valley City]] | {{dts|1875}} | {{nts|10726}} | {{nts|3864}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Norður-Dakóta|Barnes|s=120px}} |- ! [[Benson-sýsla (Norður-Dakóta)|Benson]] | [[Minnewaukan (Norður-Dakóta)|Minnewaukan]] | {{dts|1883}} | {{nts|5745}} | {{nts|3597}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Norður-Dakóta|Benson|s=120px}} |- ! [[Billings-sýsla (Norður-Dakóta)|Billings]] | [[Medora (Norður-Dakóta)|Medora]] | {{dts|1879}} | {{nts|1034}} | {{nts|2984}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Norður-Dakóta|Billings|s=120px}} |- ! [[Bottineau-sýsla (Norður-Dakóta)|Bottineau]] | [[Bottineau (Norður-Dakóta)|Bottineau]] | {{dts|1873}} | {{nts|6349}} | {{nts|4323}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Norður-Dakóta|Bottineau|s=120px}} |- ! [[Bowman-sýsla (Norður-Dakóta)|Bowman]] | [[Bowman (Norður-Dakóta)|Bowman]] | {{dts|1883}} | {{nts|2867}} | {{nts|3010}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Norður-Dakóta|Bowman|s=120px}} |- ! [[Burke-sýsla (Norður-Dakóta)|Burke]] | [[Bowbells (Norður-Dakóta)|Bowbells]] | {{dts|1910}} | {{nts|2134}} | {{nts|2859}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Norður-Dakóta|Burke|s=120px}} |- ! [[Burleigh-sýsla (Norður-Dakóta)|Burleigh]] | [[Bismarck (Norður-Dakóta)|Bismarck]] | {{dts|1873}} | {{nts|100012}} | {{nts|4229}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Norður-Dakóta|Burleigh|s=120px}} |- ! [[Cass-sýsla (Norður-Dakóta)|Cass]] | [[Fargo (Norður-Dakóta)|Fargo]] | {{dts|1873}} | {{nts|196362}} | {{nts|4574}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Norður-Dakóta|Cass|s=120px}} |- ! [[Cavalier-sýsla (Norður-Dakóta)|Cavalier]] | [[Langdon (Norður-Dakóta)|Langdon]] | {{dts|1873}} | {{nts|3596}} | {{nts|3856}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Norður-Dakóta|Cavalier|s=120px}} |- ! [[Dickey-sýsla (Norður-Dakóta)|Dickey]] | [[Ellendale (Norður-Dakóta)|Ellendale]] | {{dts|1881}} | {{nts|4900}} | {{nts|2929}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Norður-Dakóta|Dickey|s=120px}} |- ! [[Divide-sýsla (Norður-Dakóta)|Divide]] | [[Crosby (Norður-Dakóta)|Crosby]] | {{dts|1910}} | {{nts|2135}} | {{nts|3261}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Norður-Dakóta|Divide|s=120px}} |- ! [[Dunn-sýsla (Norður-Dakóta)|Dunn]] | [[Manning (Norður-Dakóta)|Manning]] | {{dts|1883}} | {{nts|4019}} | {{nts|5206}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Norður-Dakóta|Dunn|s=120px}} |- ! [[Eddy-sýsla (Norður-Dakóta)|Eddy]] | [[New Rockford (Norður-Dakóta)|New Rockford]] | {{dts|1885}} | {{nts|2263}} | {{nts|1637}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Norður-Dakóta|Eddy|s=120px}} |- ! [[Emmons-sýsla (Norður-Dakóta)|Emmons]] | [[Linton (Norður-Dakóta)|Linton]] | {{dts|1879}} | {{nts|3224}} | {{nts|3911}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Norður-Dakóta|Emmons|s=120px}} |- ! [[Foster-sýsla (Norður-Dakóta)|Foster]] | [[Carrington (Norður-Dakóta)|Carrington]] | {{dts|1873}} | {{nts|3309}} | {{nts|1645}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Norður-Dakóta|Foster|s=120px}} |- ! [[Golden Valley-sýsla (Norður-Dakóta)|Golden Valley]] | [[Beach (Norður-Dakóta)|Beach]] | {{dts|1912}} | {{nts|1743}} | {{nts|2595}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Norður-Dakóta|Golden Valley|s=120px}} |- ! [[Grand Forks-sýsla (Norður-Dakóta)|Grand Forks]] | [[Grand Forks (Norður-Dakóta)|Grand Forks]] | {{dts|1873}} | {{nts|72708}} | {{nts|3724}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Norður-Dakóta|Grand Forks|s=120px}} |- ! [[Grant-sýsla (Norður-Dakóta)|Grant]] | [[Carson (Norður-Dakóta)|Carson]] | {{dts|1916}} | {{nts|2215}} | {{nts|4299}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Norður-Dakóta|Grant|s=120px}} |- ! [[Griggs-sýsla (Norður-Dakóta)|Griggs]] | [[Cooperstown (Norður-Dakóta)|Cooperstown]] | {{dts|1882}} | {{nts|2248}} | {{nts|1834}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Norður-Dakóta|Griggs|s=120px}} |- ! [[Hettinger-sýsla (Norður-Dakóta)|Hettinger]] | [[Mott (Norður-Dakóta)|Mott]] | {{dts|1883}} | {{nts|2415}} | {{nts|2932}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Norður-Dakóta|Hettinger|s=120px}} |- ! [[Kidder-sýsla (Norður-Dakóta)|Kidder]] | [[Steele (Norður-Dakóta)|Steele]] | {{dts|1873}} | {{nts|2342}} | {{nts|3502}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Norður-Dakóta|Kidder|s=120px}} |- ! [[LaMoure-sýsla (Norður-Dakóta)|LaMoure]] | [[LaMoure (Norður-Dakóta)|LaMoure]] | {{dts|1873}} | {{nts|4096}} | {{nts|2971}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Norður-Dakóta|LaMoure|s=120px}} |- ! [[Logan-sýsla (Norður-Dakóta)|Logan]] | [[Napoleon (Norður-Dakóta)|Napoleon]] | {{dts|1873}} | {{nts|1869}} | {{nts|2572}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Norður-Dakóta|Logan|s=120px}} |- ! [[McHenry-sýsla (Norður-Dakóta)|McHenry]] | [[Towner (Norður-Dakóta)|Towner]] | {{dts|1873}} | {{nts|5131}} | {{nts|4854}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Norður-Dakóta|McHenry|s=120px}} |- ! [[McIntosh-sýsla (Norður-Dakóta)|McIntosh]] | [[Ashley (Norður-Dakóta)|Ashley]] | {{dts|1883}} | {{nts|2488}} | {{nts|2525}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Norður-Dakóta|McIntosh|s=120px}} |- ! [[McKenzie-sýsla (Norður-Dakóta)|McKenzie]] | [[Watford City (Norður-Dakóta)|Watford City]] | {{dts|1905}} | {{nts|14252}} | {{nts|7102}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Norður-Dakóta|McKenzie|s=120px}} |- ! [[McLean-sýsla (Norður-Dakóta)|McLean]] | [[Washburn (Norður-Dakóta)|Washburn]] | {{dts|1883}} | {{nts|9832}} | {{nts|5465}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Norður-Dakóta|McLean|s=120px}} |- ! [[Mercer-sýsla (Norður-Dakóta)|Mercer]] | [[Stanton (Norður-Dakóta)|Stanton]] | {{dts|1875}} | {{nts|8309}} | {{nts|2707}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Norður-Dakóta|Mercer|s=120px}} |- ! [[Morton-sýsla (Norður-Dakóta)|Morton]] | [[Mandan (Norður-Dakóta)|Mandan]] | {{dts|1873}} | {{nts|33895}} | {{nts|4988}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Norður-Dakóta|Morton|s=120px}} |- ! [[Mountrail-sýsla (Norður-Dakóta)|Mountrail]] | [[Stanley (Norður-Dakóta)|Stanley]] | {{dts|1873}} | {{nts|9383}} | {{nts|4724}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Norður-Dakóta|Mountrail|s=120px}} |- ! [[Nelson-sýsla (Norður-Dakóta)|Nelson]] | [[Lakota (Norður-Dakóta)|Lakota]] | {{dts|1883}} | {{nts|2991}} | {{nts|2543}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Norður-Dakóta|Nelson|s=120px}} |- ! [[Oliver-sýsla (Norður-Dakóta)|Oliver]] | [[Center (Norður-Dakóta)|Center]] | {{dts|1885}} | {{nts|1879}} | {{nts|1875}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Norður-Dakóta|Oliver|s=120px}} |- ! [[Pembina-sýsla (Norður-Dakóta)|Pembina]] | [[Cavalier (Norður-Dakóta)|Cavalier]] | {{dts|1867}} | {{nts|6661}} | {{nts|2898}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Norður-Dakóta|Pembina|s=120px}} |- ! [[Pierce-sýsla (Norður-Dakóta)|Pierce]] | [[Rugby (Norður-Dakóta)|Rugby]] | {{dts|1887}} | {{nts|3902}} | {{nts|2637}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Norður-Dakóta|Pierce|s=120px}} |- ! [[Ramsey-sýsla (Norður-Dakóta)|Ramsey]] | [[Devils Lake (Norður-Dakóta)|Devils Lake]] | {{dts|1873}} | {{nts|11463}} | {{nts|3072}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Norður-Dakóta|Ramsey|s=120px}} |- ! [[Ransom-sýsla (Norður-Dakóta)|Ransom]] | [[Lisbon (Norður-Dakóta)|Lisbon]] | {{dts|1873}} | {{nts|5603}} | {{nts|2235}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Norður-Dakóta|Ransom|s=120px}} |- ! [[Renville-sýsla (Norður-Dakóta)|Renville]] | [[Mohall (Norður-Dakóta)|Mohall]] | {{dts|1873}} | {{nts|2279}} | {{nts|2266}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Norður-Dakóta|Renville|s=120px}} |- ! [[Richland-sýsla (Norður-Dakóta)|Richland]] | [[Wahpeton (Norður-Dakóta)|Wahpeton]] | {{dts|1873}} | {{nts|16558}} | {{nts|3722}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Norður-Dakóta|Richland|s=120px}} |- ! [[Rolette-sýsla (Norður-Dakóta)|Rolette]] | [[Rolla (Norður-Dakóta)|Rolla]] | {{dts|1873}} | {{nts|11728}} | {{nts|2336}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Norður-Dakóta|Rolette|s=120px}} |- ! [[Sargent-sýsla (Norður-Dakóta)|Sargent]] | [[Forman (Norður-Dakóta)|Forman]] | {{dts|1883}} | {{nts|3776}} | {{nts|2225}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Norður-Dakóta|Sargent|s=120px}} |- ! [[Sheridan-sýsla (Norður-Dakóta)|Sheridan]] | [[McClusky (Norður-Dakóta)|McClusky]] | {{dts|1873}} | {{nts|1266}} | {{nts|2517}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Norður-Dakóta|Sheridan|s=120px}} |- ! [[Sioux-sýsla (Norður-Dakóta)|Sioux]] | [[Fort Yates (Norður-Dakóta)|Fort Yates]] | {{dts|1915}} | {{nts|3643}} | {{nts|2833}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Norður-Dakóta|Sioux|s=120px}} |- ! [[Slope-sýsla (Norður-Dakóta)|Slope]] | [[Amidon (Norður-Dakóta)|Amidon]] | {{dts|1915}} | {{nts|674}} | {{nts|3155}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Norður-Dakóta|Slope|s=120px}} |- ! [[Stark-sýsla (Norður-Dakóta)|Stark]] | [[Dickinson (Norður-Dakóta)|Dickinson]] | {{dts|1879}} | {{nts|33001}} | {{nts|3465}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Norður-Dakóta|Stark|s=120px}} |- ! [[Steele-sýsla (Norður-Dakóta)|Steele]] | [[Finley (Norður-Dakóta)|Finley]] | {{dts|1883}} | {{nts|1782}} | {{nts|1844}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Norður-Dakóta|Steele|s=120px}} |- ! [[Stutsman-sýsla (Norður-Dakóta)|Stutsman]] | [[Jamestown (Norður-Dakóta)|Jamestown]] | {{dts|1873}} | {{nts|21392}} | {{nts|5755}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Norður-Dakóta|Stutsman|s=120px}} |- ! [[Towner-sýsla (Norður-Dakóta)|Towner]] | [[Cando (Norður-Dakóta)|Cando]] | {{dts|1883}} | {{nts|2030}} | {{nts|2655}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Norður-Dakóta|Towner|s=120px}} |- ! [[Traill-sýsla (Norður-Dakóta)|Traill]] | [[Hillsboro (Norður-Dakóta)|Hillsboro]] | {{dts|1875}} | {{nts|7908}} | {{nts|2233}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Norður-Dakóta|Traill|s=120px}} |- ! [[Walsh-sýsla (Norður-Dakóta)|Walsh]] | [[Grafton (Norður-Dakóta)|Grafton]] | {{dts|1881}} | {{nts|10305}} | {{nts|3320}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Norður-Dakóta|Walsh|s=120px}} |- ! [[Ward-sýsla (Norður-Dakóta)|Ward]] | [[Minot (Norður-Dakóta)|Minot]] | {{dts|1888}} | {{nts|68332}} | {{nts|5214}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Norður-Dakóta|Ward|s=120px}} |- ! [[Wells-sýsla (Norður-Dakóta)|Wells]] | [[Fessenden (Norður-Dakóta)|Fessenden]] | {{dts|1873}} | {{nts|3876}} | {{nts|3292}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Norður-Dakóta|Wells|s=120px}} |- ! [[Williams-sýsla (Norður-Dakóta)|Williams]] | [[Williston (Norður-Dakóta)|Williston]] | {{dts|1890}} | {{nts|39113}} | {{nts|5364}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Norður-Dakóta|Williams|s=120px}} |} ==Tilvísanir== {{reflist}} {{Sýslur í Bandaríkjunum}} [[Flokkur:Sýslur í Norður-Dakóta| ]] [[Flokkur:Sýslur í Bandaríkjunum|Norður-Dakóta]] [[Flokkur:Norður-Dakóta]] i5je8jwegu1jnmokia7aowmvksixpfb Sveitarfélög í Alaska 0 162050 1890989 1709206 2024-12-09T04:14:20Z Fyxi 84003 1890989 wikitext text/x-wiki '''[[Sýslur í Bandaríkjunum|Sveitarfélög]] í [[Alaska]]''' eru 19 talsins. Manntalssvæði eru 11 talsins. == Listi == === Sveitarfélög === {|class="wikitable sortable" style="text-align: center" width="100%" ! Sveitarfélag ! Höfuðstaður ! Stofnun ! Mannfjöldi (2023)<ref name="mannfjoldi">{{cite web|url=https://www.census.gov/quickfacts/fact/table/alaska|title=QuickFacts – Alaska|publisher=[[United States Census Bureau]]|access-date=2024-12-09}}</ref> ! Flatarmál ! class="unsortable" | Kort |- ! [[Sveitarfélagið Aleutians East (Alaska)|Aleutians East]] | [[Sand Point (Alaska)|Sand Point]] | {{dts|1987}} | {{nts|3461}} | {{nts|18091}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|kort=Map of Alaska highlighting Aleutians East Borough.svg|s=150px}} |- ! [[Sveitarfélagið Anchorage (Alaska)|Anchorage]] | [[Anchorage (Alaska)|Anchorage]] | {{dts|1964}}/{{dts|1975}} | {{nts|286075}} | {{nts|4421}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|kort=Map of Alaska highlighting Anchorage Municipality.svg|s=150px}} |- ! [[Sveitarfélagið Bristol Bay (Alaska)|Bristol Bay]] | [[Naknek (Alaska)|Naknek]] | {{dts|1962}} | {{nts|844}} | {{nts|1248}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|kort=Map of Alaska highlighting Bristol Bay Borough.svg|s=150px}} |- ! [[Sveitarfélagið Denali (Alaska)|Denali]] | [[Healy (Alaska)|Healy]] | {{dts|1990}} | {{nts|1584}} | {{nts|32740}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|kort=Map of Alaska highlighting Denali Borough.svg|s=150px}} |- ! [[Sveitarfélagið Fairbanks North Star (Alaska)|Fairbanks North Star]] | [[Fairbanks (Alaska)|Fairbanks]] | {{dts|1964}} | {{nts|94840}} | {{nts|18998}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|kort=Map of Alaska highlighting Fairbanks North Star Borough.svg|s=150px}} |- ! [[Sveitarfélagið Haines (Alaska)|Haines]] | [[Haines (Alaska)|Haines]] | {{dts|1968}} | {{nts|2070}} | {{nts|6068}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|kort=Map of Alaska highlighting Haines Borough.svg|s=150px}} |- ! [[Sveitarfélagið Juneau (Alaska)|Juneau]] | [[Juneau (Alaska)|Juneau]] | {{dts|1970}} | {{nts|31555}} | {{nts|7003}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|kort=Map of Alaska highlighting Juneau City and Borough.svg|s=150px}} |- ! [[Sveitarfélagið Kenai Peninsula (Alaska)|Kenai Peninsula]] | [[Soldotna (Alaska)|Soldotna]] | {{dts|1964}} | {{nts|61223}} | {{nts|41484}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|kort=Map of Alaska highlighting Kenai Peninsula Borough.svg|s=150px}} |- ! [[Sveitarfélagið Ketchikan Gateway (Alaska)|Ketchikan Gateway]] | [[Ketchikan (Alaska)|Ketchikan]] | {{dts|1963}} | {{nts|13738}} | {{nts|12580}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|kort=Map of Alaska highlighting Ketchikan Gateway Borough.svg|s=150px}} |- ! [[Sveitarfélagið Kodiak Island (Alaska)|Kodiak Island]] | [[Kodiak (Alaska)|Kodiak]] | {{dts|1963}} | {{nts|12565}} | {{nts|17324}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|kort=Map of Alaska highlighting Kodiak Island Borough.svg|s=150px}} |- ! [[Sveitarfélagið Lake and Peninsula (Alaska)|Lake and Peninsula]] | [[King Salmon (Alaska)|King Salmon]] | {{dts|1989}} | {{nts|1331}} | {{nts|61725}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|kort=Map of Alaska highlighting Lake and Peninsula Borough.svg|s=150px}} |- ! [[Sveitarfélagið Matanuska-Susitna (Alaska)|Matanuska-Susitna]] | [[Palmer (Alaska)|Palmer]] | {{dts|1964}} | {{nts|115239}} | {{nts|63991}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|kort=Map of Alaska highlighting Matanuska-Susitna Borough.svg|s=150px}} |- ! [[Sveitarfélagið North Slope (Alaska)|North Slope]] | [[Utqiagvik (Alaska)|Utqiagvik]] | {{dts|1972}} | {{nts|10603}} | {{nts|230053}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|kort=Map of Alaska highlighting North Slope Borough.svg|s=150px}} |- ! [[Sveitarfélagið Northwest Arctic (Alaska)|Northwest Arctic]] | [[Kotzebue (Alaska)|Kotzebue]] | {{dts|1986}} | {{nts|7361}} | {{nts|92367}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|kort=Map of Alaska highlighting Northwest Arctic Borough.svg|s=150px}} |- ! [[Sveitarfélagið Petersburg (Alaska)|Petersburg]] | [[Petersburg (Alaska)|Petersburg]] | {{dts|2013}} | {{nts|3427}} | {{nts|7514}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|kort=Map of Alaska highlighting Petersburg Borough.svg|s=150px}} |- ! [[Sveitarfélagið Sitka (Alaska)|Sitka]] | [[Sitka (Alaska)|Sitka]] | {{dts|1971}} | {{nts|8282}} | {{nts|7433}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|kort=Map of Alaska highlighting Sitka City and Borough.svg|s=150px}} |- ! [[Sveitarfélagið Skagway (Alaska)|Skagway]] | [[Skagway (Alaska)|Skagway]] | {{dts|2007}} | {{nts|1095}} | {{nts|1124}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|kort=Map of Alaska highlighting Skagway City and Borough.svg|s=150px}} |- ! [[Óskipulagða sveitarfélagið (Alaska)|Óskipulagða sveitarfélagið]]<br />''{{nobold|Unorganized Borough}}'' | — | {{dts|1961}} | {{nts|75362}} | {{nts|828413}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|kort=Map of Alaska highlighting Unorganized Borough.svg|s=150px}} |- ! [[Sveitarfélagið Wrangell (Alaska)|Wrangell]] | [[Wrangell (Alaska)|Wrangell]] | {{dts|2008}} | {{nts|2064}} | {{nts|6620}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|kort=Map of Alaska highlighting Wrangell City and Borough.svg|s=150px}} |- ! [[Sveitarfélagið Yakutat (Alaska)|Yakutat]] | [[Yakutat (Alaska)|Yakutat]] | {{dts|1992}} | {{nts|687}} | {{nts|19743}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|kort=Map of Alaska highlighting Yakutat City and Borough.svg|s=150px}} |} === Manntalssvæði === Manntalssvæðin eru sameiginlega kölluð „[[Óskipulagða sveitarfélagið (Alaska)|Óskipulagða sveitarfélagið]]“ (enska: ''Unorganized Borough''). {|class="wikitable sortable" style="text-align: center" width="100%" ! Manntalssvæði ! Stærsta byggð (2000) ! Mannfjöldi (2023)<ref name="mannfjoldi" /> ! Flatarmál ! class="unsortable" | Kort |- ! [[Manntalssvæðið Aleutians West (Alaska)|Aleutians West]] | [[Unalaska (Alaska)|Unalaska]] | {{nts|5160}} | {{nts|11378}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Alaska|Aleutians West|annað|Census Area|s=150px}} |- ! [[Manntalssvæðið Bethel (Alaska)|Bethel]] | [[Bethel (Alaska)|Bethel]] | {{nts|18224}} | {{nts|105223}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Alaska|Bethel|annað|Census Area|s=150px}} |- ! [[Manntalssvæðið Chugach (Alaska)|Chugach]] | [[Valdez (Alaska)|Valdez]] | {{nts|6769}} | {{nts|24683}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Alaska|Chugach|annað|Census Area|s=150px}} |- ! [[Manntalssvæðið Copper River (Alaska)|Copper River]] | [[Glennallen (Alaska)|Glennallen]] | {{nts|2674}} | {{nts|63952}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Alaska|Copper River|annað|Census Area|s=150px}} |- ! [[Manntalssvæðið Dillingham (Alaska)|Dillingham]] | [[Dillingham (Alaska)|Dillingham]] | {{nts|4607}} | {{nts|47485}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Alaska|Dillingham|annað|Census Area|s=150px}} |- ! [[Manntalssvæðið Hoonah-Angoon (Alaska)|Hoonah-Angoon]] | [[Hoonah (Alaska)|Hoonah]] | {{nts|2262}} | {{nts|16977}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Alaska|Hoonah-Angoon|annað|Census Area|s=150px}} |- ! [[Manntalssvæðið Kusilvak (Alaska)|Kusilvak]] | [[Hooper Bay (Alaska)|Hooper Bay]] | {{nts|8001}} | {{nts|44229}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Alaska|Kusilvak|annað|Census Area|s=150px}} |- ! [[Manntalssvæðið Nome (Alaska)|Nome]] | [[Nome (Alaska)|Nome]] | {{nts|9763}} | {{nts|59489}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Alaska|Nome|annað|Census Area|s=150px}} |- ! [[Manntalssvæðið Prince of Wales-Hyder (Alaska)|Prince of Wales-Hyder]] | [[Craig (Alaska)|Craig]] | {{nts|5696}} | {{nts|13644}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Alaska|Prince of Wales-Hyder|annað|Census Area|s=150px}} |- ! [[Manntalssvæðið Southeast Fairbanks (Alaska)|Southeast Fairbanks]] | [[Deltana (Alaska)|Deltana]] | {{nts|7077}} | {{nts|64312}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Alaska|Southeast Fairbanks|annað|Census Area|s=150px}} |- ! [[Manntalssvæðið Yukon-Koyukuk (Alaska)|Yukon-Koyukuk]] | [[Fort Yukon (Alaska)|Fort Yukon]] | {{nts|5129}} | {{nts|377040}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Alaska|Yukon-Koyukuk|annað|Census Area|s=150px}} |} ==Tilvísanir== {{reflist}} {{Sýslur í Bandaríkjunum}} [[Flokkur:Sveitarfélög í Alaska| ]] [[Flokkur:Sýslur í Bandaríkjunum|Alaska]] [[Flokkur:Alaska]] gu8qbluac3yh2u1w0skr6aci879f0te 1890997 1890989 2024-12-09T04:25:30Z Fyxi 84003 1890997 wikitext text/x-wiki '''[[Sýslur í Bandaríkjunum|Sveitarfélög]] í [[Alaska]]''' eru 19 talsins. Manntalssvæði eru 11 talsins. == Listi == === Sveitarfélög === {{Legend|#CFECEC|Sveitarfélag og borg}} {|class="wikitable sortable" style="text-align: center" width="100%" ! Sveitarfélag ! Höfuðstaður ! Stofnun ! Mannfjöldi (2023)<ref name="mannfjoldi">{{cite web|url=https://www.census.gov/quickfacts/fact/table/alaska|title=QuickFacts – Alaska|publisher=[[United States Census Bureau]]|access-date=2024-12-09}}</ref> ! Flatarmál ! class="unsortable" | Kort |- ! [[Sveitarfélagið Aleutians East (Alaska)|Aleutians East]] | [[Sand Point (Alaska)|Sand Point]] | {{dts|1987}} | {{nts|3461}} | {{nts|18091}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|kort=Map of Alaska highlighting Aleutians East Borough.svg|s=150px}} |-bgcolor="#CFECEC" ! [[Sveitarfélagið Anchorage (Alaska)|Anchorage]] | [[Anchorage (Alaska)|Anchorage]] | {{dts|1964}}/{{dts|1975}} | {{nts|286075}} | {{nts|4421}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|kort=Map of Alaska highlighting Anchorage Municipality.svg|s=150px}} |- ! [[Sveitarfélagið Bristol Bay (Alaska)|Bristol Bay]] | [[Naknek (Alaska)|Naknek]] | {{dts|1962}} | {{nts|844}} | {{nts|1248}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|kort=Map of Alaska highlighting Bristol Bay Borough.svg|s=150px}} |- ! [[Sveitarfélagið Denali (Alaska)|Denali]] | [[Healy (Alaska)|Healy]] | {{dts|1990}} | {{nts|1584}} | {{nts|32740}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|kort=Map of Alaska highlighting Denali Borough.svg|s=150px}} |- ! [[Sveitarfélagið Fairbanks North Star (Alaska)|Fairbanks North Star]] | [[Fairbanks (Alaska)|Fairbanks]] | {{dts|1964}} | {{nts|94840}} | {{nts|18998}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|kort=Map of Alaska highlighting Fairbanks North Star Borough.svg|s=150px}} |-bgcolor="#CFECEC" ! [[Sveitarfélagið Haines (Alaska)|Haines]] | [[Haines (Alaska)|Haines]] | {{dts|1968}} | {{nts|2070}} | {{nts|6068}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|kort=Map of Alaska highlighting Haines Borough.svg|s=150px}} |-bgcolor="#CFECEC" ! [[Sveitarfélagið Juneau (Alaska)|Juneau]] | [[Juneau (Alaska)|Juneau]] | {{dts|1970}} | {{nts|31555}} | {{nts|7003}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|kort=Map of Alaska highlighting Juneau City and Borough.svg|s=150px}} |- ! [[Sveitarfélagið Kenai Peninsula (Alaska)|Kenai Peninsula]] | [[Soldotna (Alaska)|Soldotna]] | {{dts|1964}} | {{nts|61223}} | {{nts|41484}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|kort=Map of Alaska highlighting Kenai Peninsula Borough.svg|s=150px}} |- ! [[Sveitarfélagið Ketchikan Gateway (Alaska)|Ketchikan Gateway]] | [[Ketchikan (Alaska)|Ketchikan]] | {{dts|1963}} | {{nts|13738}} | {{nts|12580}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|kort=Map of Alaska highlighting Ketchikan Gateway Borough.svg|s=150px}} |- ! [[Sveitarfélagið Kodiak Island (Alaska)|Kodiak Island]] | [[Kodiak (Alaska)|Kodiak]] | {{dts|1963}} | {{nts|12565}} | {{nts|17324}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|kort=Map of Alaska highlighting Kodiak Island Borough.svg|s=150px}} |- ! [[Sveitarfélagið Lake and Peninsula (Alaska)|Lake and Peninsula]] | [[King Salmon (Alaska)|King Salmon]] | {{dts|1989}} | {{nts|1331}} | {{nts|61725}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|kort=Map of Alaska highlighting Lake and Peninsula Borough.svg|s=150px}} |- ! [[Sveitarfélagið Matanuska-Susitna (Alaska)|Matanuska-Susitna]] | [[Palmer (Alaska)|Palmer]] | {{dts|1964}} | {{nts|115239}} | {{nts|63991}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|kort=Map of Alaska highlighting Matanuska-Susitna Borough.svg|s=150px}} |- ! [[Sveitarfélagið North Slope (Alaska)|North Slope]] | [[Utqiagvik (Alaska)|Utqiagvik]] | {{dts|1972}} | {{nts|10603}} | {{nts|230053}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|kort=Map of Alaska highlighting North Slope Borough.svg|s=150px}} |- ! [[Sveitarfélagið Northwest Arctic (Alaska)|Northwest Arctic]] | [[Kotzebue (Alaska)|Kotzebue]] | {{dts|1986}} | {{nts|7361}} | {{nts|92367}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|kort=Map of Alaska highlighting Northwest Arctic Borough.svg|s=150px}} |- ! [[Sveitarfélagið Petersburg (Alaska)|Petersburg]] | [[Petersburg (Alaska)|Petersburg]] | {{dts|2013}} | {{nts|3427}} | {{nts|7514}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|kort=Map of Alaska highlighting Petersburg Borough.svg|s=150px}} |-bgcolor="#CFECEC" ! [[Sveitarfélagið Sitka (Alaska)|Sitka]] | [[Sitka (Alaska)|Sitka]] | {{dts|1971}} | {{nts|8282}} | {{nts|7433}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|kort=Map of Alaska highlighting Sitka City and Borough.svg|s=150px}} |-bgcolor="#CFECEC" ! [[Sveitarfélagið Skagway (Alaska)|Skagway]] | [[Skagway (Alaska)|Skagway]] | {{dts|2007}} | {{nts|1095}} | {{nts|1124}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|kort=Map of Alaska highlighting Skagway City and Borough.svg|s=150px}} |- ! [[Óskipulagða sveitarfélagið (Alaska)|Óskipulagða sveitarfélagið]]<br />''{{nobold|Unorganized Borough}}'' | — | {{dts|1961}} | {{nts|75362}} | {{nts|828413}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|kort=Map of Alaska highlighting Unorganized Borough.svg|s=150px}} |-bgcolor="#CFECEC" ! [[Sveitarfélagið Wrangell (Alaska)|Wrangell]] | [[Wrangell (Alaska)|Wrangell]] | {{dts|2008}} | {{nts|2064}} | {{nts|6620}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|kort=Map of Alaska highlighting Wrangell City and Borough.svg|s=150px}} |-bgcolor="#CFECEC" ! [[Sveitarfélagið Yakutat (Alaska)|Yakutat]] | [[Yakutat (Alaska)|Yakutat]] | {{dts|1992}} | {{nts|687}} | {{nts|19743}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|kort=Map of Alaska highlighting Yakutat City and Borough.svg|s=150px}} |} === Manntalssvæði === Manntalssvæðin eru sameiginlega kölluð „[[Óskipulagða sveitarfélagið (Alaska)|Óskipulagða sveitarfélagið]]“ (enska: ''Unorganized Borough''). {|class="wikitable sortable" style="text-align: center" width="100%" ! Manntalssvæði ! Stærsta byggð (2000) ! Mannfjöldi (2023)<ref name="mannfjoldi" /> ! Flatarmál ! class="unsortable" | Kort |- ! [[Manntalssvæðið Aleutians West (Alaska)|Aleutians West]] | [[Unalaska (Alaska)|Unalaska]] | {{nts|5160}} | {{nts|11378}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Alaska|Aleutians West|annað|Census Area|s=150px}} |- ! [[Manntalssvæðið Bethel (Alaska)|Bethel]] | [[Bethel (Alaska)|Bethel]] | {{nts|18224}} | {{nts|105223}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Alaska|Bethel|annað|Census Area|s=150px}} |- ! [[Manntalssvæðið Chugach (Alaska)|Chugach]] | [[Valdez (Alaska)|Valdez]] | {{nts|6769}} | {{nts|24683}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Alaska|Chugach|annað|Census Area|s=150px}} |- ! [[Manntalssvæðið Copper River (Alaska)|Copper River]] | [[Glennallen (Alaska)|Glennallen]] | {{nts|2674}} | {{nts|63952}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Alaska|Copper River|annað|Census Area|s=150px}} |- ! [[Manntalssvæðið Dillingham (Alaska)|Dillingham]] | [[Dillingham (Alaska)|Dillingham]] | {{nts|4607}} | {{nts|47485}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Alaska|Dillingham|annað|Census Area|s=150px}} |- ! [[Manntalssvæðið Hoonah-Angoon (Alaska)|Hoonah-Angoon]] | [[Hoonah (Alaska)|Hoonah]] | {{nts|2262}} | {{nts|16977}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Alaska|Hoonah-Angoon|annað|Census Area|s=150px}} |- ! [[Manntalssvæðið Kusilvak (Alaska)|Kusilvak]] | [[Hooper Bay (Alaska)|Hooper Bay]] | {{nts|8001}} | {{nts|44229}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Alaska|Kusilvak|annað|Census Area|s=150px}} |- ! [[Manntalssvæðið Nome (Alaska)|Nome]] | [[Nome (Alaska)|Nome]] | {{nts|9763}} | {{nts|59489}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Alaska|Nome|annað|Census Area|s=150px}} |- ! [[Manntalssvæðið Prince of Wales-Hyder (Alaska)|Prince of Wales-Hyder]] | [[Craig (Alaska)|Craig]] | {{nts|5696}} | {{nts|13644}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Alaska|Prince of Wales-Hyder|annað|Census Area|s=150px}} |- ! [[Manntalssvæðið Southeast Fairbanks (Alaska)|Southeast Fairbanks]] | [[Deltana (Alaska)|Deltana]] | {{nts|7077}} | {{nts|64312}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Alaska|Southeast Fairbanks|annað|Census Area|s=150px}} |- ! [[Manntalssvæðið Yukon-Koyukuk (Alaska)|Yukon-Koyukuk]] | [[Fort Yukon (Alaska)|Fort Yukon]] | {{nts|5129}} | {{nts|377040}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Alaska|Yukon-Koyukuk|annað|Census Area|s=150px}} |} ==Tilvísanir== {{reflist}} {{Sýslur í Bandaríkjunum}} [[Flokkur:Sveitarfélög í Alaska| ]] [[Flokkur:Sýslur í Bandaríkjunum|Alaska]] [[Flokkur:Alaska]] 5e6aklmrgrrt4t9e2q01u6cdpk8anao 1890998 1890997 2024-12-09T04:27:52Z Fyxi 84003 1890998 wikitext text/x-wiki '''[[Sýslur í Bandaríkjunum|Sveitarfélög]] í [[Alaska]]''' eru 19 talsins. Manntalssvæði eru 11 talsins. == Listi == === Sveitarfélög === {{Legend|#CFECEC|Bæði sveitarfélag og borg}} {|class="wikitable sortable" style="text-align: center" width="100%" ! Sveitarfélag ! Höfuðstaður ! Stofnun ! Mannfjöldi (2023)<ref name="mannfjoldi">{{cite web|url=https://www.census.gov/quickfacts/fact/table/alaska|title=QuickFacts – Alaska|publisher=[[United States Census Bureau]]|access-date=2024-12-09}}</ref> ! Flatarmál ! class="unsortable" | Kort |- ! [[Sveitarfélagið Aleutians East (Alaska)|Aleutians East]] | [[Sand Point (Alaska)|Sand Point]] | {{dts|1987}} | {{nts|3461}} | {{nts|18091}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|kort=Map of Alaska highlighting Aleutians East Borough.svg|s=150px}} |-bgcolor="#CFECEC" ! [[Sveitarfélagið Anchorage (Alaska)|Anchorage]] | [[Anchorage (Alaska)|Anchorage]] | {{dts|1964}}/{{dts|1975}} | {{nts|286075}} | {{nts|4421}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|kort=Map of Alaska highlighting Anchorage Municipality.svg|s=150px}} |- ! [[Sveitarfélagið Bristol Bay (Alaska)|Bristol Bay]] | [[Naknek (Alaska)|Naknek]] | {{dts|1962}} | {{nts|844}} | {{nts|1248}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|kort=Map of Alaska highlighting Bristol Bay Borough.svg|s=150px}} |- ! [[Sveitarfélagið Denali (Alaska)|Denali]] | [[Healy (Alaska)|Healy]] | {{dts|1990}} | {{nts|1584}} | {{nts|32740}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|kort=Map of Alaska highlighting Denali Borough.svg|s=150px}} |- ! [[Sveitarfélagið Fairbanks North Star (Alaska)|Fairbanks North Star]] | [[Fairbanks (Alaska)|Fairbanks]] | {{dts|1964}} | {{nts|94840}} | {{nts|18998}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|kort=Map of Alaska highlighting Fairbanks North Star Borough.svg|s=150px}} |-bgcolor="#CFECEC" ! [[Sveitarfélagið Haines (Alaska)|Haines]] | [[Haines (Alaska)|Haines]] | {{dts|1968}} | {{nts|2070}} | {{nts|6068}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|kort=Map of Alaska highlighting Haines Borough.svg|s=150px}} |-bgcolor="#CFECEC" ! [[Sveitarfélagið Juneau (Alaska)|Juneau]] | [[Juneau (Alaska)|Juneau]] | {{dts|1970}} | {{nts|31555}} | {{nts|7003}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|kort=Map of Alaska highlighting Juneau City and Borough.svg|s=150px}} |- ! [[Sveitarfélagið Kenai Peninsula (Alaska)|Kenai Peninsula]] | [[Soldotna (Alaska)|Soldotna]] | {{dts|1964}} | {{nts|61223}} | {{nts|41484}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|kort=Map of Alaska highlighting Kenai Peninsula Borough.svg|s=150px}} |- ! [[Sveitarfélagið Ketchikan Gateway (Alaska)|Ketchikan Gateway]] | [[Ketchikan (Alaska)|Ketchikan]] | {{dts|1963}} | {{nts|13738}} | {{nts|12580}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|kort=Map of Alaska highlighting Ketchikan Gateway Borough.svg|s=150px}} |- ! [[Sveitarfélagið Kodiak Island (Alaska)|Kodiak Island]] | [[Kodiak (Alaska)|Kodiak]] | {{dts|1963}} | {{nts|12565}} | {{nts|17324}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|kort=Map of Alaska highlighting Kodiak Island Borough.svg|s=150px}} |- ! [[Sveitarfélagið Lake and Peninsula (Alaska)|Lake and Peninsula]] | [[King Salmon (Alaska)|King Salmon]] | {{dts|1989}} | {{nts|1331}} | {{nts|61725}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|kort=Map of Alaska highlighting Lake and Peninsula Borough.svg|s=150px}} |- ! [[Sveitarfélagið Matanuska-Susitna (Alaska)|Matanuska-Susitna]] | [[Palmer (Alaska)|Palmer]] | {{dts|1964}} | {{nts|115239}} | {{nts|63991}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|kort=Map of Alaska highlighting Matanuska-Susitna Borough.svg|s=150px}} |- ! [[Sveitarfélagið North Slope (Alaska)|North Slope]] | [[Utqiagvik (Alaska)|Utqiagvik]] | {{dts|1972}} | {{nts|10603}} | {{nts|230053}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|kort=Map of Alaska highlighting North Slope Borough.svg|s=150px}} |- ! [[Sveitarfélagið Northwest Arctic (Alaska)|Northwest Arctic]] | [[Kotzebue (Alaska)|Kotzebue]] | {{dts|1986}} | {{nts|7361}} | {{nts|92367}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|kort=Map of Alaska highlighting Northwest Arctic Borough.svg|s=150px}} |- ! [[Sveitarfélagið Petersburg (Alaska)|Petersburg]] | [[Petersburg (Alaska)|Petersburg]] | {{dts|2013}} | {{nts|3427}} | {{nts|7514}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|kort=Map of Alaska highlighting Petersburg Borough.svg|s=150px}} |-bgcolor="#CFECEC" ! [[Sveitarfélagið Sitka (Alaska)|Sitka]] | [[Sitka (Alaska)|Sitka]] | {{dts|1971}} | {{nts|8282}} | {{nts|7433}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|kort=Map of Alaska highlighting Sitka City and Borough.svg|s=150px}} |-bgcolor="#CFECEC" ! [[Sveitarfélagið Skagway (Alaska)|Skagway]] | [[Skagway (Alaska)|Skagway]] | {{dts|2007}} | {{nts|1095}} | {{nts|1124}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|kort=Map of Alaska highlighting Skagway City and Borough.svg|s=150px}} |- ! [[Óskipulagða sveitarfélagið (Alaska)|Óskipulagða sveitarfélagið]]<br />''{{nobold|Unorganized Borough}}'' | — | {{dts|1961}} | {{nts|75362}} | {{nts|828413}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|kort=Map of Alaska highlighting Unorganized Borough.svg|s=150px}} |-bgcolor="#CFECEC" ! [[Sveitarfélagið Wrangell (Alaska)|Wrangell]] | [[Wrangell (Alaska)|Wrangell]] | {{dts|2008}} | {{nts|2064}} | {{nts|6620}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|kort=Map of Alaska highlighting Wrangell City and Borough.svg|s=150px}} |-bgcolor="#CFECEC" ! [[Sveitarfélagið Yakutat (Alaska)|Yakutat]] | [[Yakutat (Alaska)|Yakutat]] | {{dts|1992}} | {{nts|687}} | {{nts|19743}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|kort=Map of Alaska highlighting Yakutat City and Borough.svg|s=150px}} |} === Manntalssvæði === Manntalssvæðin eru sameiginlega kölluð „[[Óskipulagða sveitarfélagið (Alaska)|Óskipulagða sveitarfélagið]]“ (enska: ''Unorganized Borough''). {|class="wikitable sortable" style="text-align: center" width="100%" ! Manntalssvæði ! Stærsta byggð (2000) ! Mannfjöldi (2023)<ref name="mannfjoldi" /> ! Flatarmál ! class="unsortable" | Kort |- ! [[Manntalssvæðið Aleutians West (Alaska)|Aleutians West]] | [[Unalaska (Alaska)|Unalaska]] | {{nts|5160}} | {{nts|11378}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Alaska|Aleutians West|annað|Census Area|s=150px}} |- ! [[Manntalssvæðið Bethel (Alaska)|Bethel]] | [[Bethel (Alaska)|Bethel]] | {{nts|18224}} | {{nts|105223}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Alaska|Bethel|annað|Census Area|s=150px}} |- ! [[Manntalssvæðið Chugach (Alaska)|Chugach]] | [[Valdez (Alaska)|Valdez]] | {{nts|6769}} | {{nts|24683}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Alaska|Chugach|annað|Census Area|s=150px}} |- ! [[Manntalssvæðið Copper River (Alaska)|Copper River]] | [[Glennallen (Alaska)|Glennallen]] | {{nts|2674}} | {{nts|63952}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Alaska|Copper River|annað|Census Area|s=150px}} |- ! [[Manntalssvæðið Dillingham (Alaska)|Dillingham]] | [[Dillingham (Alaska)|Dillingham]] | {{nts|4607}} | {{nts|47485}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Alaska|Dillingham|annað|Census Area|s=150px}} |- ! [[Manntalssvæðið Hoonah-Angoon (Alaska)|Hoonah-Angoon]] | [[Hoonah (Alaska)|Hoonah]] | {{nts|2262}} | {{nts|16977}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Alaska|Hoonah-Angoon|annað|Census Area|s=150px}} |- ! [[Manntalssvæðið Kusilvak (Alaska)|Kusilvak]] | [[Hooper Bay (Alaska)|Hooper Bay]] | {{nts|8001}} | {{nts|44229}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Alaska|Kusilvak|annað|Census Area|s=150px}} |- ! [[Manntalssvæðið Nome (Alaska)|Nome]] | [[Nome (Alaska)|Nome]] | {{nts|9763}} | {{nts|59489}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Alaska|Nome|annað|Census Area|s=150px}} |- ! [[Manntalssvæðið Prince of Wales-Hyder (Alaska)|Prince of Wales-Hyder]] | [[Craig (Alaska)|Craig]] | {{nts|5696}} | {{nts|13644}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Alaska|Prince of Wales-Hyder|annað|Census Area|s=150px}} |- ! [[Manntalssvæðið Southeast Fairbanks (Alaska)|Southeast Fairbanks]] | [[Deltana (Alaska)|Deltana]] | {{nts|7077}} | {{nts|64312}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Alaska|Southeast Fairbanks|annað|Census Area|s=150px}} |- ! [[Manntalssvæðið Yukon-Koyukuk (Alaska)|Yukon-Koyukuk]] | [[Fort Yukon (Alaska)|Fort Yukon]] | {{nts|5129}} | {{nts|377040}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Alaska|Yukon-Koyukuk|annað|Census Area|s=150px}} |} ==Tilvísanir== {{reflist}} {{Sýslur í Bandaríkjunum}} [[Flokkur:Sveitarfélög í Alaska| ]] [[Flokkur:Sýslur í Bandaríkjunum|Alaska]] [[Flokkur:Alaska]] szd5asngs43jchvyx1rm0ht2kb66zu4 Sýslur í New York 0 162212 1890768 1710433 2024-12-08T12:00:23Z Fyxi 84003 1890768 wikitext text/x-wiki '''[[Sýslur í Bandaríkjunum|Sýslur]] í [[New York-fylki|New York]]''' eru 62 talsins. == Listi == {|class="wikitable sortable" style="text-align: center" width="100%" ! Sýsla ! Höfuðstaður ! Stofnun ! Mannfjöldi (2023)<ref name="mannfjoldi">{{cite web|url=https://www.census.gov/quickfacts/fact/table/ny|title=QuickFacts – New York|publisher=[[United States Census Bureau]]|access-date=2024-12-08}}</ref> ! Flatarmál ! class="unsortable" | Kort |- ! [[Albany-sýsla (New York)|Albany]] | [[Albany (New York)|Albany]] | {{dts|1683|11|1}} | {{nts|316659}} | {{nts|1380}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|New York|Albany|s=120px}} |- ! [[Allegany-sýsla (New York)|Allegany]] | [[Belmont (New York)|Belmont]] | {{dts|1806|4|7}} | {{nts|46651}} | {{nts|2678}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|New York|Allegany|s=120px}} |- ! [[Bronx-sýsla (New York)|Bronx]] | | {{dts|1914|1|1}} | {{nts|1356476}} | {{nts|149}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|New York|Bronx|s=120px}} |- ! [[Broome-sýsla (New York)|Broome]] | [[Binghamton (New York)|Binghamton]] | {{dts|1806|3|28}} | {{nts|196077}} | {{nts|1852}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|New York|Broome|s=120px}} |- ! [[Cattaraugus-sýsla (New York)|Cattaraugus]] | [[Little Valley (New York)|Little Valley]] | {{dts|1808|3|11}} | {{nts|75600}} | {{nts|3393}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|New York|Cattaraugus|s=120px}} |- ! [[Cayuga-sýsla (New York)|Cayuga]] | [[Auburn (New York)|Auburn]] | {{dts|1799|3|8}} | {{nts|74485}} | {{nts|2238}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|New York|Cayuga|s=120px}} |- ! [[Chautauqua-sýsla (New York)|Chautauqua]] | [[Mayville (New York)|Mayville]] | {{dts|1808|3|11}} | {{nts|124891}} | {{nts|3885}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|New York|Chautauqua|s=120px}} |- ! [[Chemung-sýsla (New York)|Chemung]] | [[Elmira (New York)|Elmira]] | {{dts|1836|3|20}} | {{nts|81325}} | {{nts|1064}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|New York|Chemung|s=120px}} |- ! [[Chenango-sýsla (New York)|Chenango]] | [[Norwich (New York)|Norwich]] | {{dts|1798|3|15}} | {{nts|45920}} | {{nts|2328}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|New York|Chenango|s=120px}} |- ! [[Clinton-sýsla (New York)|Clinton]] | [[Plattsburgh (New York)|Plattsburgh]] | {{dts|1788|3|4}} | {{nts|78115}} | {{nts|2896}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|New York|Clinton|s=120px}} |- ! [[Columbia-sýsla (New York)|Columbia]] | [[Hudson (New York)|Hudson]] | {{dts|1786|4|1}} | {{nts|60470}} | {{nts|1678}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|New York|Columbia|s=120px}} |- ! [[Cortland-sýsla (New York)|Cortland]] | [[Cortland (New York)|Cortland]] | {{dts|1808|4|8}} | {{nts|45752}} | {{nts|1300}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|New York|Cortland|s=120px}} |- ! [[Delaware-sýsla (New York)|Delaware]] | [[Delhi (New York)|Delhi]] | {{dts|1797|3|10}} | {{nts|44410}} | {{nts|3802}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|New York|Delaware|s=120px}} |- ! [[Dutchess-sýsla (New York)|Dutchess]] | [[Poughkeepsie (New York)|Poughkeepsie]] | {{dts|1683|11|1}} | {{nts|297150}} | {{nts|2137}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|New York|Dutchess|s=120px}} |- ! [[Erie-sýsla (New York)|Erie]] | [[Buffalo (New York)|Buffalo]] | {{dts|1821|4|2}} | {{nts|946147}} | {{nts|3178}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|New York|Erie|s=120px}} |- ! [[Essex-sýsla (New York)|Essex]] | [[Elizabethtown (New York)|Elizabethtown]] | {{dts|1799|3|1}} | {{nts|36775}} | {{nts|4962}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|New York|Essex|s=120px}} |- ! [[Franklin-sýsla (New York)|Franklin]] | [[Malone (New York)|Malone]] | {{dts|1808|3|11}} | {{nts|46502}} | {{nts|4395}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|New York|Franklin|s=120px}} |- ! [[Fulton-sýsla (New York)|Fulton]] | [[Johnstown (New York)|Johnstown]] | {{dts|1838|4|18}} | {{nts|52234}} | {{nts|1380}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|New York|Fulton|s=120px}} |- ! [[Genesee-sýsla (New York)|Genesee]] | [[Batavia (New York)|Batavia]] | {{dts|1802|3|30}} | {{nts|57529}} | {{nts|1282}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|New York|Genesee|s=120px}} |- ! [[Greene-sýsla (New York)|Greene]] | [[Catskill (New York)|Catskill]] | {{dts|1800|3|25}} | {{nts|47062}} | {{nts|1704}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|New York|Greene|s=120px}} |- ! [[Hamilton-sýsla (New York)|Hamilton]] | [[Lake Pleasant (New York)|Lake Pleasant]] | {{dts|1816|4|12}} | {{nts|5082}} | {{nts|4683}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|New York|Hamilton|s=120px}} |- ! [[Herkimer-sýsla (New York)|Herkimer]] | [[Herkimer (New York)|Herkimer]] | {{dts|1791|2|16}} | {{nts|59484}} | {{nts|3776}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|New York|Herkimer|s=120px}} |- ! [[Jefferson-sýsla (New York)|Jefferson]] | [[Watertown (New York)|Watertown]] | {{dts|1805|3|28}} | {{nts|114787}} | {{nts|4810}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|New York|Jefferson|s=120px}} |- ! [[Kings-sýsla (New York)|Kings]] | | {{dts|1683|11|1}} | {{nts|2561225}} | {{nts|251}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|New York|Kings|s=120px}} |- ! [[Lewis-sýsla (New York)|Lewis]] | [[Lowville (New York)|Lowville]] | {{dts|1805|3|28}} | {{nts|26548}} | {{nts|3341}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|New York|Lewis|s=120px}} |- ! [[Livingston-sýsla (New York)|Livingston]] | [[Geneseo (New York)|Geneseo]] | {{dts|1821|2|23}} | {{nts|61158}} | {{nts|1658}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|New York|Livingston|s=120px}} |- ! [[Madison-sýsla (New York)|Madison]] | [[Wampsville (New York)|Wampsville]] | {{dts|1806|3|21}} | {{nts|66921}} | {{nts|1715}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|New York|Madison|s=120px}} |- ! [[Monroe-sýsla (New York)|Monroe]] | [[Rochester (New York)|Rochester]] | {{dts|1821|2|23}} | {{nts|748482}} | {{nts|3538}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|New York|Monroe|s=120px}} |- ! [[Montgomery-sýsla (New York)|Montgomery]] | [[Fonda (New York)|Fonda]] | {{dts|1772|3|12}} | {{nts|49368}} | {{nts|1062}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|New York|Montgomery|s=120px}} |- ! [[Nassau-sýsla (New York)|Nassau]] | [[Mineola (New York)|Mineola]] | {{dts|1899|1|1}} | {{nts|1381715}} | {{nts|1173}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|New York|Nassau|s=120px}} |- ! [[New York-sýsla (New York)|New York]] | | {{dts|1683|11|1}} | {{nts|1597451}} | {{nts|87}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|New York|New York|s=120px}} |- ! [[Niagara-sýsla (New York)|Niagara]] | [[Lockport (New York)|Lockport]] | {{dts|1808|3|11}} | {{nts|209457}} | {{nts|2953}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|New York|Niagara|s=120px}} |- ! [[Oneida-sýsla (New York)|Oneida]] | [[Utica (New York)|Utica]] | {{dts|1798|3|15}} | {{nts|227555}} | {{nts|3142}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|New York|Oneida|s=120px}} |- ! [[Onondaga-sýsla (New York)|Onondaga]] | [[Syracuse (New York)|Syracuse]] | {{dts|1794|3|5}} | {{nts|467873}} | {{nts|2088}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|New York|Onondaga|s=120px}} |- ! [[Ontario-sýsla (New York)|Ontario]] | [[Canandaigua (New York)|Canandaigua]] | {{dts|1789|1|27}} | {{nts|112494}} | {{nts|1715}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|New York|Ontario|s=120px}} |- ! [[Orange-sýsla (New York)|Orange]] | [[Goshen (New York)|Goshen]] | {{dts|1683|11|1}} | {{nts|407470}} | {{nts|2173}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|New York|Orange|s=120px}} |- ! [[Orleans-sýsla (New York)|Orleans]] | [[Albion (New York)|Albion]] | {{dts|1824|11|12}} | {{nts|39124}} | {{nts|2116}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|New York|Orleans|s=120px}} |- ! [[Oswego-sýsla (New York)|Oswego]] | [[Oswego (New York)|Oswego]] | {{dts|1816|3|1}} | {{nts|118162}} | {{nts|3398}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|New York|Oswego|s=120px}} |- ! [[Otsego-sýsla (New York)|Otsego]] | [[Cooperstown (New York)|Cooperstown]] | {{dts|1791|2|16}} | {{nts|60126}} | {{nts|2598}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|New York|Otsego|s=120px}} |- ! [[Putnam-sýsla (New York)|Putnam]] | [[Carmel Hamlet (New York)|Carmel Hamlet]] | {{dts|1812|6|12}} | {{nts|98060}} | {{nts|637}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|New York|Putnam|s=120px}} |- ! [[Queens-sýsla (New York)|Queens]] | | {{dts|1683|11|1}} | {{nts|2252196}} | {{nts|462}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|New York|Queens|s=120px}} |- ! [[Rensselaer-sýsla (New York)|Rensselaer]] | [[Troy (New York)|Troy]] | {{dts|1791|2|7}} | {{nts|159305}} | {{nts|1722}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|New York|Rensselaer|s=120px}} |- ! [[Richmond-sýsla (New York)|Richmond]] | | {{dts|1683|11|1}} | {{nts|490687}} | {{nts|265}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|New York|Richmond|s=120px}} |- ! [[Rockland-sýsla (New York)|Rockland]] | [[New City (New York)|New City]] | {{dts|1798|2|23}} | {{nts|340807}} | {{nts|515}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|New York|Rockland|s=120px}} |- ! [[St. Lawrence-sýsla (New York)|St. Lawrence]] | [[Canton (New York)|Canton]] | {{dts|1802|3|3}} | {{nts|106940}} | {{nts|7306}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|New York|St. Lawrence|s=120px}} |- ! [[Saratoga-sýsla (New York)|Saratoga]] | [[Ballston Spa (New York)|Ballston Spa]] | {{dts|1791|2|7}} | {{nts|238711}} | {{nts|2186}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|New York|Saratoga|s=120px}} |- ! [[Schenectady-sýsla (New York)|Schenectady]] | [[Schenectady (New York)|Schenectady]] | {{dts|1809|3|27}} | {{nts|159902}} | {{nts|544}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|New York|Schenectady|s=120px}} |- ! [[Schoharie-sýsla (New York)|Schoharie]] | [[Schoharie (New York)|Schoharie]] | {{dts|1795|4|6}} | {{nts|30105}} | {{nts|1621}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|New York|Schoharie|s=120px}} |- ! [[Schuyler-sýsla (New York)|Schuyler]] | [[Watkins Glen (New York)|Watkins Glen]] | {{dts|1854|4|17}} | {{nts|17507}} | {{nts|886}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|New York|Schuyler|s=120px}} |- ! [[Seneca-sýsla (New York)|Seneca]] | [[Waterloo (New York)|Waterloo]] | {{dts|1804|3|24}} | {{nts|32349}} | {{nts|842}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|New York|Seneca|s=120px}} |- ! [[Steuben-sýsla (New York)|Steuben]] | [[Bath (New York)|Bath]] | {{dts|1796|3|18}} | {{nts|92162}} | {{nts|3636}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|New York|Steuben|s=120px}} |- ! [[Suffolk-sýsla (New York)|Suffolk]] | [[Riverhead (New York)|Riverhead]] | {{dts|1683|11|1}} | {{nts|1523170}} | {{nts|6146}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|New York|Suffolk|s=120px}} |- ! [[Sullivan-sýsla (New York)|Sullivan]] | [[Monticello (New York)|Monticello]] | {{dts|1809|3|27}} | {{nts|79920}} | {{nts|2582}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|New York|Sullivan|s=120px}} |- ! [[Tioga-sýsla (New York)|Tioga]] | [[Owego (New York)|Owego]] | {{dts|1791|2|16}} | {{nts|47715}} | {{nts|1355}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|New York|Tioga|s=120px}} |- ! [[Tompkins-sýsla (New York)|Tompkins]] | [[Ithaca (New York)|Ithaca]] | {{dts|1817|4|7}} | {{nts|103558}} | {{nts|1233}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|New York|Tompkins|s=120px}} |- ! [[Ulster-sýsla (New York)|Ulster]] | [[Kingston (New York)|Kingston]] | {{dts|1683|11|1}} | {{nts|182333}} | {{nts|3007}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|New York|Ulster|s=120px}} |- ! [[Warren-sýsla (New York)|Warren]] | [[Queensbury (New York)|Queensbury]] | {{dts|1813|3|12}} | {{nts|65380}} | {{nts|2253}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|New York|Warren|s=120px}} |- ! [[Washington-sýsla (New York)|Washington]] | [[Fort Edward (New York)|Fort Edward]] | {{dts|1772|3|12}} | {{nts|60047}} | {{nts|2191}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|New York|Washington|s=120px}} |- ! [[Wayne-sýsla (New York)|Wayne]] | [[Lyons (New York)|Lyons]] | {{dts|1823|4|11}} | {{nts|90829}} | {{nts|3585}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|New York|Wayne|s=120px}} |- ! [[Westchester-sýsla (New York)|Westchester]] | [[White Plains (New York)|White Plains]] | {{dts|1683|11|1}} | {{nts|990817}} | {{nts|1295}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|New York|Westchester|s=120px}} |- ! [[Wyoming-sýsla (New York)|Wyoming]] | [[Warsaw (New York)|Warsaw]] | {{dts|1841|5|14}} | {{nts|39532}} | {{nts|1544}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|New York|Wyoming|s=120px}} |- ! [[Yates-sýsla (New York)|Yates]] | [[Penn Yan (New York)|Penn Yan]] | {{dts|1823|2|5}} | {{nts|24472}} | {{nts|974}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|New York|Yates|s=120px}} |} ==Tilvísanir== {{reflist}} {{Sýslur í Bandaríkjunum}} [[Flokkur:Sýslur í New York| ]] [[Flokkur:Sýslur í Bandaríkjunum|New York]] [[Flokkur:New York]] r40synbbrp6kd2qqrizsiii05euq9dy Sýslur í Nýju-Mexíkó 0 162232 1890984 1872312 2024-12-09T03:59:22Z Fyxi 84003 1890984 wikitext text/x-wiki '''[[Sýslur í Bandaríkjunum|Sýslur]] í [[Nýja-Mexíkó|Nýju-Mexíkó]]''' eru 33 talsins. == Listi == {|class="wikitable sortable" style="text-align: center" width="100%" ! Sýsla ! Höfuðstaður ! Stofnun ! Mannfjöldi (2023)<ref name="mannfjoldi">{{cite web|url=https://www.census.gov/quickfacts/fact/table/nm|title=QuickFacts – New Mexico|publisher=[[United States Census Bureau]]|access-date=2024-12-09}}</ref> ! Flatarmál ! class="unsortable" | Kort |- ! [[Bernalillo-sýsla (Nýju-Mexíkó)|Bernalillo]] | [[Albuquerque (Nýju-Mexíkó)|Albuquerque]] | {{dts|1852}} | {{nts|671586}} | {{nts|3020}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Nýja-Mexíkó|Bernalillo}} |- ! [[Catron-sýsla (Nýju-Mexíkó)|Catron]] | [[Reserve (Nýju-Mexíkó)|Reserve]] | {{dts|1921}} | {{nts|3825}} | {{nts|17943}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Nýja-Mexíkó|Catron}} |- ! [[Chaves-sýsla (Nýju-Mexíkó)|Chaves]] | [[Roswell (Nýju-Mexíkó)|Roswell]] | {{dts|1889}} | {{nts|63561}} | {{nts|15724}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Nýja-Mexíkó|Chaves}} |- ! [[Cibola-sýsla (Nýju-Mexíkó)|Cibola]] | [[Grants (Nýju-Mexíkó)|Grants]] | {{dts|1981}} | {{nts|26780}} | {{nts|11759}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Nýja-Mexíkó|Cibola}} |- ! [[Colfax-sýsla (Nýju-Mexíkó)|Colfax]] | [[Raton (Nýju-Mexíkó)|Raton]] | {{dts|1869}} | {{nts|12255}} | {{nts|9731}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Nýja-Mexíkó|Colfax}} |- ! [[Curry-sýsla (Nýju-Mexíkó)|Curry]] | [[Clovis (Nýju-Mexíkó)|Clovis]] | {{dts|1909}} | {{nts|47222}} | {{nts|3642}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Nýja-Mexíkó|Curry}} |- ! [[De Baca-sýsla (Nýju-Mexíkó)|De Baca]] | [[Fort Sumner (Nýju-Mexíkó)|Fort Sumner]] | {{dts|1917}} | {{nts|1657}} | {{nts|6022}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Nýja-Mexíkó|De Baca}} |- ! [[Doña Ana-sýsla (Nýju-Mexíkó)|Doña Ana]] | [[Las Cruces (Nýju-Mexíkó)|Las Cruces]] | {{dts|1852}} | {{nts|225210}} | {{nts|9860}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Nýja-Mexíkó|Doña Ana}} |- ! [[Eddy-sýsla (Nýju-Mexíkó)|Eddy]] | [[Carlsbad (Nýju-Mexíkó)|Carlsbad]] | {{dts|1887}} | {{nts|60275}} | {{nts|10831}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Nýja-Mexíkó|Eddy}} |- ! [[Grant-sýsla (Nýju-Mexíkó)|Grant]] | [[Silver City (Nýju-Mexíkó)|Silver City]] | {{dts|1868}} | {{nts|27472}} | {{nts|10272}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Nýja-Mexíkó|Grant}} |- ! [[Guadalupe-sýsla (Nýju-Mexíkó)|Guadalupe]] | [[Santa Rosa (Nýju-Mexíkó)|Santa Rosa]] | {{dts|1891}} | {{nts|4292}} | {{nts|7850}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Nýja-Mexíkó|Guadalupe}} |- ! [[Harding-sýsla (Nýju-Mexíkó)|Harding]] | [[Mosquero (Nýju-Mexíkó)|Mosquero]] | {{dts|1921}} | {{nts|624}} | {{nts|5506}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Nýja-Mexíkó|Harding}} |- ! [[Hidalgo-sýsla (Nýju-Mexíkó)|Hidalgo]] | [[Lordsburg (Nýju-Mexíkó)|Lordsburg]] | {{dts|1920}} | {{nts|3965}} | {{nts|8925}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Nýja-Mexíkó|Hidalgo}} |- ! [[Lea-sýsla (Nýju-Mexíkó)|Lea]] | [[Lovington (Nýju-Mexíkó)|Lovington]] | {{dts|1917}} | {{nts|72101}} | {{nts|11378}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Nýja-Mexíkó|Lea}} |- ! [[Lincoln-sýsla (Nýju-Mexíkó)|Lincoln]] | [[Carrizozo (Nýju-Mexíkó)|Carrizozo]] | {{dts|1869}} | {{nts|20029}} | {{nts|12512}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Nýja-Mexíkó|Lincoln}} |- ! [[Los Alamos-sýsla (Nýju-Mexíkó)|Los Alamos]] | [[Los Alamos (Nýju-Mexíkó)|Los Alamos]] | {{dts|1949}} | {{nts|19444}} | {{nts|282}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Nýja-Mexíkó|Los Alamos}} |- ! [[Luna-sýsla (Nýju-Mexíkó)|Luna]] | [[Deming (Nýju-Mexíkó)|Deming]] | {{dts|1901}} | {{nts|25316}} | {{nts|7679}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Nýja-Mexíkó|Luna}} |- ! [[McKinley-sýsla (Nýju-Mexíkó)|McKinley]] | [[Gallup (Nýju-Mexíkó)|Gallup]] | {{dts|1899}} | {{nts|68797}} | {{nts|14113}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Nýja-Mexíkó|McKinley}} |- ! [[Mora-sýsla (Nýju-Mexíkó)|Mora]] | [[Mora (Nýju-Mexíkó)|Mora]] | {{dts|1860}} | {{nts|4123}} | {{nts|5001}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Nýja-Mexíkó|Mora}} |- ! [[Otero-sýsla (Nýju-Mexíkó)|Otero]] | [[Alamogordo (Nýju-Mexíkó)|Alamogordo]] | {{dts|1899}} | {{nts|68835}} | {{nts|17164}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Nýja-Mexíkó|Otero}} |- ! [[Quay-sýsla (Nýju-Mexíkó)|Quay]] | [[Tucumcari (Nýju-Mexíkó)|Tucumcari]] | {{dts|1903}} | {{nts|8510}} | {{nts|7394}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Nýja-Mexíkó|Quay}} |- ! [[Rio Arriba-sýsla (Nýju-Mexíkó)|Rio Arriba]] | [[Tierra Amarilla (Nýju-Mexíkó)|Tierra Amarilla]] | {{dts|1852}} | {{nts|39876}} | {{nts|15172}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Nýja-Mexíkó|Rio Arriba}} |- ! [[Roosevelt-sýsla (Nýju-Mexíkó)|Roosevelt]] | [[Portales (Nýju-Mexíkó)|Portales]] | {{dts|1903}} | {{nts|18787}} | {{nts|6343}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Nýja-Mexíkó|Roosevelt}} |- ! [[Sandoval-sýsla (Nýju-Mexíkó)|Sandoval]] | [[Bernalillo (Nýju-Mexíkó)|Bernalillo]] | {{dts|1903}} | {{nts|155936}} | {{nts|9609}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Nýja-Mexíkó|Sandoval}} |- ! [[San Juan-sýsla (Nýju-Mexíkó)|San Juan]] | [[Aztec (Nýju-Mexíkó)|Aztec]] | {{dts|1887}} | {{nts|120675}} | {{nts|14281}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Nýja-Mexíkó|San Juan}} |- ! [[San Miguel-sýsla (Nýju-Mexíkó)|San Miguel]] | [[Las Vegas (Nýju-Mexíkó)|Las Vegas]] | {{dts|1852}} | {{nts|26668}} | {{nts|12217}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Nýja-Mexíkó|San Miguel}} |- ! [[Santa Fe-sýsla (Nýju-Mexíkó)|Santa Fe]] | [[Santa Fe (Nýju-Mexíkó)|Santa Fe]] | {{dts|1852}} | {{nts|155956}} | {{nts|4944}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Nýja-Mexíkó|Santa Fe}} |- ! [[Sierra-sýsla (Nýju-Mexíkó)|Sierra]] | [[Truth or Consequences (Nýju-Mexíkó)|Truth or Consequences]] | {{dts|1884}} | {{nts|11488}} | {{nts|10826}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Nýja-Mexíkó|Sierra}} |- ! [[Socorro-sýsla (Nýju-Mexíkó)|Socorro]] | [[Socorro (Nýju-Mexíkó)|Socorro]] | {{dts|1852}} | {{nts|15963}} | {{nts|17216}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Nýja-Mexíkó|Socorro}} |- ! [[Taos-sýsla (Nýju-Mexíkó)|Taos]] | [[Taos (Nýju-Mexíkó)|Taos]] | {{dts|1852}} | {{nts|34405}} | {{nts|5706}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Nýja-Mexíkó|Taos}} |- ! [[Torrance-sýsla (Nýju-Mexíkó)|Torrance]] | [[Estancia (Nýju-Mexíkó)|Estancia]] | {{dts|1903}} | {{nts|15633}} | {{nts|8664}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Nýja-Mexíkó|Torrance}} |- ! [[Union-sýsla (Nýju-Mexíkó)|Union]] | [[Clayton (Nýju-Mexíkó)|Clayton]] | {{dts|1893}} | {{nts|3964}} | {{nts|9920}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Nýja-Mexíkó|Union}} |- ! [[Valencia-sýsla (Nýju-Mexíkó)|Valencia]] | [[Los Lunas (Nýju-Mexíkó)|Los Lunas]] | {{dts|1852}} | {{nts|79141}} | {{nts|2766}} km{{sup|2}} | {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Nýja-Mexíkó|Valencia}} |} ==Tilvísanir== {{reflist}} {{Sýslur í Bandaríkjunum}} [[Flokkur:Sýslur í Nýju-Mexíkó| ]] [[Flokkur:Sýslur í Bandaríkjunum|Nýja-Mexíkó]] [[Flokkur:Nýja-Mexíkó]] 8vtvk7yjn91sywd55g5k6fo1ckpx8mi Sophie Scholl 0 163897 1891057 1764464 2024-12-09T11:24:34Z Ysabella 102822 ([[c:GR|GR]]) [[c:COM:FR|File renamed]]: [[File:Sophie-Scholl-(photographie-Gestapo-18-fevrier-1943)- (Remini enhanced).jpg]] → [[File:Sophie-Scholl-(photographie-Gestapo-20-fevrier-1943)- (Remini enhanced).jpg]] [[c:COM:FR#FR3|Criterion 3]] (obvious error) · picture was taken on 20.2.1943, see https://www.quellen-weisse-rose.de/wp-content/uploads/Kalusche-QWR-1943-02-20-06.12.2024.pdf, pages 11-14 1891057 wikitext text/x-wiki {{Persóna | nafn = Sophie Scholl | mynd = Sophie-Scholl-(photographie-Gestapo-20-fevrier-1943)- (Remini enhanced).jpg | myndatexti = {{small|Mynd af Sophie Scholl eftir handtöku hennar 1943.}} | fæðingardagur = [[9. maí]] [[1921]] | fæðingarstaður = [[Forchtenberg]], [[Weimar-lýðveldið|Þýskalandi]] | dauðadagur = {{dauðadagur og aldur|1943|2|22|1921|5|9}} | dauðastaður = [[Stadelheim-fangelsi]], [[München]], [[Þriðja ríkið|Þýskalandi]] | orsök_dauða = [[Afhöfðun|Hálshöggvin]] með [[fallöxi]] | þekkt_fyrir = Andspyrnu gegn einræðisstjórn [[Nasismi|nasista]] í Þýskalandi. | þjóðerni = [[Þýskaland|Þýsk]] | foreldrar = Robert Scholl og Magdalena Müller | háskóli =[[Ludwig-Maximilian-háskóli]] }} '''Sophia Magdalena Scholl''' (9. maí 1921 – 22. febrúar 1943) var [[Þýskaland|þýskur]] stúdent og pólitískur aðgerðasinni. Hún var virk innan [[Hvíta rósin|Hvítu rósarinnar]], friðsamlegrar andspyrnuhreyfingar gegn stjórn [[Nasismi|nasista]] í [[Þriðja ríkið|Þýskalandi]]. Scholl var dæmd fyrir landráð eftir að hún var gómuð við að útbýtta dreifibréfum með áróðri gegn stríði meðal nemenda í [[Ludwig-Maximilian-háskóli|Ludwig-Maximilian-háskólanum]] ásamt bróður sínum, [[Hans Scholl|Hans]]. Hún var í kjölfarið [[Afhöfðun|hálshöggvin]] undir [[fallöxi]]. ==Æviágrip== Sophie Scholl fæddist þann 9. maí 1921 í bænum [[Forchtenberg]] í þýska [[Weimar-lýðveldið|Weimar-lýðveldinu]]. Faðir hennar var þar bæjarstjóri og Sophie ólst upp á trúræknu [[Lúterstrú|lútersku]] heimili þar sem [[Kristni|kristin]] gildi voru í hávegum höfð. Æskuár hennar voru mikill rósturtími í Þýskalandi og [[Adolf Hitler]] og [[Nasistaflokkurinn]] komust til valda í landinu þegar hún var unglingur.<ref name=mbl>{{Vefheimild|titill=Systkinin sem buðu Hitler birginn|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2021/05/10/systkinin_sem_budu_hitler_birginn/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2021|mánuður=10. maí|árskoðað=2021|mánuðurskoðað=28. maí}}</ref> Sophie studdi Hitler í fyrstu og varð meðlimur í æskulýðshreyfingu Nasistaflokksins ásamt eldri bróður sínum, [[Hans Scholl]]. Faðir þeirra var ekki hrifinn af Hitler og fordæmdi þátttöku barna sinna í ungliðahreyfingunni. Systkinin urðu bæði afhuga nasismanum eftir að þeim var ljóst hverjar fyrirætlanir Hitlers voru og Hans komst í kynni við andnasíska hugsuði í [[Ludwig-Maximilian-háskóli|Ludwig-Maximilian-háskólanum]] í [[München]].<ref name=kjarninn>{{Vefheimild|titill=Í þá tíð… Nasistar uppræta Hvítu rósina|url=https://kjarninn.is/folk/2017-02-18-i-tha-tid-nasistar-uppraeta-hvitu-rosina/|útgefandi=''[[Kjarninn]]''|ár=2017|mánuður=18. febrúar|árskoðað=2021|mánuðurskoðað=28. maí|höfundur=Þorgils Jónsson}}</ref> Afstaða þeirra gegn Hitler varð enn harðari eftir að nasistar gerðu [[Innrásin í Pólland|innrás í Pólland]] árið 1939 og [[seinni heimsstyrjöldin]] hófst.<ref name=mbl/> Líkt og bróðir sinn gekk Sophie í Ludwig-Maximilian-háskólann, þar sem hún nam [[heimspeki]] og [[líffræði]]. Á námsárum sínum stofnaði Hans Scholl andspyrnuhreyfinguna [[Hvíta rósin|Hvítu rósina]] ásamt félaga sínum, [[Al­ex­and­er Schmor­ell]]. Sophie gekk von bráðar til liðs við hreyfinguna ásamt nokkrum samnemendum sínum og prófessorum við háskólann.<ref name=mbl/> Eftir að nasistar hófu hópflutninga á [[Gyðingar|Gyðingum]] í fangabúðir sumarið 1942 hófu meðlimir Hvítu rósarinnar að prenta dreifibréf þar sem bent var á glæpi nasistastjórnarinnar og Þjóðverjar voru hvattir til friðsamlegrar andspyrnu gegn henni. Jafnframt var athygli Þjóðverja beint að ofsóknum nasista á Gyðingum á hernámssvæðum sínum í Póllandi.<ref>{{Tímarit.is|2911719|Dreifibréf Hvítu rósarinnar|blað=[[Þjóðviljinn]]|útgáfudagsetning=29. september 1987|blaðsíða=14-15}}</ref> Í fyrstu var bréfunum einungis dreift í München en smám saman fóru umsvif hreyfingarinnar að ná til borga í suðurhluta Þýskalands og norður til [[Berlín]]ar. Auk þess stóðu meðlimir Hvítu rósarinnar fyrir veggjakroti með slagorðum á borð við „Frelsi!“ og „Niður með Hitler!“.<ref name=kjarninn/> Þann 18. september 1942 voru Hans og Sophie að dreifa nýjustu útgáfu af dreifibréfum Hvítu rósarinnar. Þau skildu eftir tösku fulla af bæklingum við innganginn á aðalbyggingu háskólans þar sem þess var krafist í nafni þýsku þjóðarinnar að almenningur hlyti almenn mannréttindi á ný. Sophie gekk upp á efstu hæð skólans og henti eintökum af bæklingunum út af svölum til þess að dreifa þeim yfir skólalóðina.<ref name=mbl/> Húsvörður við skólann stóð systkinin að verki og tilkynnti þau til [[Gestapo]]. Sophie og Hans voru í kjölfarið handtekin ásamt [[Christoph Probst]], öðrum meðlimi andspyrnuhreyfingarinnar, og dregin fyrir rétt.<ref name=kjarninn/> Réttarhöldin gegn meðlimum Hvítu rósarinnar voru [[sýndarréttarhöld]] þar sem systkinin voru sökuð um [[landráð]] en fengu ekki að svara fyrir sig eða halda uppi málsvörn. Systkinin neituðu að gefa upp nöfn félaga sinna í Hvítu rósinni en engu að síður tókst nasistunum að handsama þá alla. Sophie og Hans voru dæmd sek og tekin af lífi með [[fallöxi]] þann 22. febrúar 1943.<ref name=mbl/> Eftir seinni heimsstyrjöldina og fall nasistastjórnarinnar hefur nafni Sophie og Hvítu rósarinnar mjög verið haldið á lofti sem tákn um [[Borgaraleg óhlýðni|friðsamlega óhlýðni]] gagnvart harðstjórn. Systir þeirra, [[Inge Aicher-Scholl]], lagði sig mjög fram við að halda minningu þeirra lifandi það sem hún átti eftir ólifað.<ref>{{Tímarit.is|3306128|Dreifibréf Hvítu rósarinnar|blað=[[Lesbók Morgunblaðsins]]|útgáfudagsetning=28. nóvember 1987|blaðsíða=14-15|höfundur=Einar Heimisson}}</ref> ==Tilvísanir== <references/> {{stubbur|Þýskaland}} {{DEFAULTSORT:Scholl, Sophie}} {{fd|1921|1943}} [[Flokkur:Þýskir andspyrnumenn]] [[Flokkur:Þýskir byltingarmenn]] c0n116kty0hd5n3v0o19hvlnf9zh2z3 Notandaspjall:Minorax 3 165279 1890821 1733702 2024-12-08T15:03:37Z Snævar 16586 Nýr hluti: /* textcolor */ 1890821 wikitext text/x-wiki == textcolor == Hi, I can see what you are doing, and I do appreaciate the effort, but do not add 'color:inherit' regardless of what the background color is. We have [[Mw:Reading/Web/Accessibility for reading#Night mode|night mode]] now, so if an text color is not defined at all in a template, the inherit color is a shade of black in light mode (default) and a shade of white in dark mode. Having inherit can cause white text on light background, making the text hard to read, which is not something we would want. Rather, make textcolor the opposite of the background color, so black for light backgrounds, white for dark backgrounds. [[Notandi:Snævar|Snævar]] ([[Notandaspjall:Snævar|spjall]]) 8. desember 2024 kl. 15:03 (UTC) 4r2bv3087nzipa46u08d69zbdwcef98 Salem (Oregon) 0 165964 1890983 1738964 2024-12-09T03:54:45Z Fyxi 84003 1890983 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Salem Oregon aerial.jpg|thumb|Salem, Oregon.]] '''Salem''' er höfuðborg [[Oregon]]fylkis með um 177.400 íbúa (2023) og er 3. stærsta borg fylkisins.<ref>{{cite web|url=https://www.census.gov/quickfacts/fact/table/salemcityoregon|title=QuickFacts – Salem, Oregon|publisher=[[United States Census Bureau]]|access-date=2024-12-09|url-status=live}}</ref> Á stórborgarsvæðinu búa um 400.000. Hún er í [[Willamette-dalur|Willamette-dalnum]] og við samnefnda á. Salem var stofnuð 1842 og varð fylkishöfuðborg Oregon Territory 1851, síðar fylki 1857. == Tilvísanir == {{reflist}} == Tenglar == * {{Opinber vefsíða}} {{Fylkishöfuðborgir Bandaríkjanna}} [[Flokkur:Borgir í Oregon]] [[Flokkur:Fylkishöfuðborgir Bandaríkjanna]] kwgtvhosmdxp4e6wsim9vt2fmnytowr Eugene 0 165980 1890981 1738966 2024-12-09T03:51:41Z Fyxi 84003 1890981 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Eugene panorama (cropped).jpg|thumb|280px|Víðmynd af borginni]] '''Eugene''' er borg í [[Oregon]] með yfir 177.900 íbúa (2023) og er næststærsta borg fylkisins.<ref>{{cite web|url=https://www.census.gov/quickfacts/fact/table/eugenecityoregon|title=QuickFacts – Eugene, Oregon|publisher=[[United States Census Bureau]]|access-date=2024-12-09|url-status=live}}</ref> Á stórborgarsvæðinu búa um 400.000. Hún er syðst í [[Willamette-dalur|Willamette-dalnum]]. Oregon-háskóli er þar og var fyrirtækið [[Nike (fyrirtæki)|Nike]] stofnað þar. Borgin er nefnd eftir Eugene Franklin Skinner sem settist þar að árið 1846. Borgin hefur langa sögu mótmælamenningar gegn stríðum, kapitalisma og rasisma. HM í frjálsum íþróttum var haldið í borginni 2022. == Tilvísanir == {{reflist}} == Tenglar == * {{Opinber vefsíða}} [[Flokkur:Borgir í Oregon]] 07hiiydegh9ccysstzx1h9vcev5e92i 1890982 1890981 2024-12-09T03:51:53Z Fyxi 84003 1890982 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Eugene panorama (cropped).jpg|thumb|280px|Víðmynd af borginni]] '''Eugene''' er borg í [[Oregon]] með um 177.900 íbúa (2023) og er næststærsta borg fylkisins.<ref>{{cite web|url=https://www.census.gov/quickfacts/fact/table/eugenecityoregon|title=QuickFacts – Eugene, Oregon|publisher=[[United States Census Bureau]]|access-date=2024-12-09|url-status=live}}</ref> Á stórborgarsvæðinu búa um 400.000. Hún er syðst í [[Willamette-dalur|Willamette-dalnum]]. Oregon-háskóli er þar og var fyrirtækið [[Nike (fyrirtæki)|Nike]] stofnað þar. Borgin er nefnd eftir Eugene Franklin Skinner sem settist þar að árið 1846. Borgin hefur langa sögu mótmælamenningar gegn stríðum, kapitalisma og rasisma. HM í frjálsum íþróttum var haldið í borginni 2022. == Tilvísanir == {{reflist}} == Tenglar == * {{Opinber vefsíða}} [[Flokkur:Borgir í Oregon]] cyhd407niy9wgza4ra3jvj46vf0b67k Cheyenne (Wyoming) 0 165994 1891004 1837615 2024-12-09T04:48:32Z Fyxi 84003 1891004 wikitext text/x-wiki [[Mynd:CheyenneWyoming (cropped).jpg|thumb|Cheyenne.]] '''Cheyenne''' er höfuðborg og stærsta borg [[Wyoming]] með um 65.000 íbúa (2023).<ref>{{cite web|url=https://www.census.gov/quickfacts/fact/table/cheyennecitywyoming|title=QuickFacts – Cheyenne, Wyoming|publisher=[[United States Census Bureau]]|access-date=2024-12-09|url-status=live}}</ref> Hún er í suðausturhorni ríkisins. Borgin var nefnd af íbúum árið 1867 eftir [[Cheyenne (frumbyggjar)|Cheyenne]]-frumbyggjum. == Tilvísanir == {{reflist}} == Tenglar == * {{Opinber vefsíða}} {{Fylkishöfuðborgir Bandaríkjanna}} {{stubbur|landafræði|Bandaríkin}} [[Flokkur:Borgir í Wyoming]] [[Flokkur:Fylkishöfuðborgir Bandaríkjanna]] 1sym8tp2vyijjsfs4evutt2fs47mr7h Montpelier (Vermont) 0 165995 1891008 1837612 2024-12-09T04:58:01Z Fyxi 84003 1891008 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Vermont State House, Fall 2015 3.jpg|thumb|Þinghúsið Vermont State House.]] '''Montpelier''' er höfuðborg [[Vermont]] með um 8.000 íbúa (2023).<ref>{{cite web|url=https://www.census.gov/quickfacts/fact/table/montpeliercityvermont|title=QuickFacts – Montpelier, Vermont|publisher=[[United States Census Bureau]]|access-date=2024-12-09|url-status=live}}</ref> Borgin var nefnd eftir [[Montpellier]] í Frakklandi og er fámennasta fylkishöfuðborgin. Mannfjöldinn er yfir 20.000 á virkum dögum þar sem margir vinna í bænum. == Tilvísanir == {{reflist}} == Tenglar == * {{Opinber vefsíða}} {{Fylkishöfuðborgir Bandaríkjanna}} {{stubbur|landafræði|Bandaríkin}} [[Flokkur:Borgir í Vermont]] [[Flokkur:Fylkishöfuðborgir Bandaríkjanna]] 86upjwzm23s311wzogrv5ykc6n9ad65 Raleigh 0 165996 1891018 1890354 2024-12-09T05:29:16Z Fyxi 84003 1891018 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Raleigh photo collage.jpg|thumb|Raleigh.]] '''Raleigh''' er höfuðborg [[Norður-Karólína|Norður-Karólínu]] og er næstfjölmennasta borg fylkisins með um 482.000 íbúa (2023).<ref>{{cite web|url=https://www.census.gov/quickfacts/fact/table/raleighcitynorthcarolina|title=QuickFacts – Raleigh, North Carolina|publisher=[[United States Census Bureau]]|access-date=2024-12-06|url-status=live}}</ref> == Tilvísanir == {{reflist}} == Tenglar == * {{Opinber vefsíða}} {{Fylkishöfuðborgir Bandaríkjanna}} {{stubbur|landafræði|Bandaríkin}} [[Flokkur:Borgir í Norður-Karólínu]] [[Flokkur:Fylkishöfuðborgir Bandaríkjanna]] gbw4bbrxtwqnf9doh1x9dghtm46vcr1 Columbia (Suður-Karólínu) 0 166000 1890970 1890267 2024-12-09T03:29:23Z Fyxi 84003 1890970 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Fall skyline of Columbia SC from Arsenal Hill.jpg|thumb|Columbia.]] '''Columbia''' er höfuðborg [[Suður-Karólína|Suður-Karólínu]]. Hún er önnur stærsta borg fylkisins með um 142.000 íbúa (2023).<ref>{{cite web|url=https://www.census.gov/quickfacts/fact/table/columbiacitysouthcarolina|title=QuickFacts – Columbia, South Carolina|publisher=[[United States Census Bureau]]|access-date=2024-12-09|url-status=live}}</ref> == Tilvísanir == {{reflist}} == Tenglar == * {{Opinber vefsíða}} {{Fylkishöfuðborgir Bandaríkjanna}} [[Flokkur:Borgir í Suður-Karólínu]] [[Flokkur:Fylkishöfuðborgir Bandaríkjanna]] 8ychv7kuy14081ww7v78217qxs26jjo Concord (New Hampshire) 0 166002 1891021 1860871 2024-12-09T05:35:10Z Fyxi 84003 1891021 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Downtown Concord, NH.JPG|thumb|Miðbær Concord]] '''Concord''' er höfuðborg [[New Hampshire]] með um 44.600 íbúa (2023).<ref>{{cite web|url=https://www.census.gov/quickfacts/fact/table/concordcitynewhampshire|title=QuickFacts – Concord, New Hampshire|publisher=[[United States Census Bureau]]|access-date=2024-12-09|url-status=live}}</ref> == Tilvísanir == {{reflist}} == Tenglar == * {{Opinber vefsíða}} {{Fylkishöfuðborgir Bandaríkjanna}} {{stubbur|landafræði|Bandaríkin}} [[Flokkur:Borgir í New Hampshire]] [[Flokkur:Fylkishöfuðborgir Bandaríkjanna]] e9j68lzko1pyid7xlbjjio7ndyhqg5c Carson City 0 166003 1891022 1887613 2024-12-09T05:37:18Z Fyxi 84003 1891022 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Nevada State Museum.jpg|thumb|Nevada State Museum.]] '''Carson City''' er [[höfuðborg]] [[Nevada]]-fylkis í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]]. Íbúafjöldi borgarinnar var 58.000 árið 2023.<ref>{{cite web|url=https://www.census.gov/quickfacts/fact/table/carsoncitynevada|title=QuickFacts – Carson City, Nevada|publisher=[[United States Census Bureau]]|access-date=2024-12-09|url-status=live}}</ref> Borgin er nefnd eftir landkönnuðinum [[Kit Carson]] og var hún viðkomustaður fólks á leið til [[Kalifornía|Kaliforníu]]. Borgarmörkin ná að landamærum Kaliforníu. Carson City byggðist fyrst upp á námugreftri en gull fannst í nágrenninu. Borgin er í tæpum 1500 metra hæð og er hitastig í desember/janúar tæp 1 gráða. [[Tahoe-vatn]], vinsæll ferðamannastaður er í um 10 km í vestur frá borginni og borgin [[Reno]] rétt fyrir norðan. == Tilvísanir == {{reflist}} == Tenglar == * {{Opinber vefsíða}} {{Fylkishöfuðborgir Bandaríkjanna}} {{stubbur|landafræði|Bandaríkin}} [[Flokkur:Borgir í Nevada]] [[Flokkur:Fylkishöfuðborgir Bandaríkjanna]] 14frnwzcqj18yc6n3snqqkjwtiiqow3 1891023 1891022 2024-12-09T05:37:43Z Fyxi 84003 1891023 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Nevada State Museum.jpg|thumb|Nevada State Museum.]] '''Carson City''' er [[höfuðborg]] [[Nevada]]-fylkis í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]]. Íbúafjöldi borgarinnar var um 58.000 árið 2023.<ref>{{cite web|url=https://www.census.gov/quickfacts/fact/table/carsoncitynevada|title=QuickFacts – Carson City, Nevada|publisher=[[United States Census Bureau]]|access-date=2024-12-09|url-status=live}}</ref> Borgin er nefnd eftir landkönnuðinum [[Kit Carson]] og var hún viðkomustaður fólks á leið til [[Kalifornía|Kaliforníu]]. Borgarmörkin ná að landamærum Kaliforníu. Carson City byggðist fyrst upp á námugreftri en gull fannst í nágrenninu. Borgin er í tæpum 1500 metra hæð og er hitastig í desember/janúar tæp 1 gráða. [[Tahoe-vatn]], vinsæll ferðamannastaður er í um 10 km í vestur frá borginni og borgin [[Reno]] rétt fyrir norðan. == Tilvísanir == {{reflist}} == Tenglar == * {{Opinber vefsíða}} {{Fylkishöfuðborgir Bandaríkjanna}} {{stubbur|landafræði|Bandaríkin}} [[Flokkur:Borgir í Nevada]] [[Flokkur:Fylkishöfuðborgir Bandaríkjanna]] os7ig12w8ggf35zbr8i40l09x52pk8n Augusta (Maine) 0 166011 1891032 1739440 2024-12-09T05:59:18Z Fyxi 84003 1891032 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Augusta, Maine 2.jpg|thumb|Augusta, Kennebec-fljót.]] '''Augusta''' er höfuðborg [[Maine]] með um 19.100 íbúa (2023).<ref>{{cite web|url=https://www.census.gov/quickfacts/fact/table/augustacitymaine|title=QuickFacts – Augusta, Maine|publisher=[[United States Census Bureau]]|access-date=2024-12-09|url-status=live}}</ref> Þar er [[Maine-háskóli]]. == Tilvísanir == {{reflist}} == Tenglar == * {{Opinber vefsíða}} {{Fylkishöfuðborgir Bandaríkjanna}} {{stubbur|landafræði|Bandaríkin}} [[Flokkur:Borgir í Maine]] [[Flokkur:Fylkishöfuðborgir Bandaríkjanna]] 4m40165kv3bfbejlpwiqlmh1s80smvt Lincoln (Nebraska) 0 166012 1891024 1739442 2024-12-09T05:39:28Z Fyxi 84003 1891024 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Skyline of Downtown Lincoln, Nebraska, U.S. (2021).jpg|thumb|Lincoln.]] '''Lincoln''' er höfuðborg og næststærsta borg [[Nebraska]] með um 294.700 íbúa (2023).<ref>{{cite web|url=https://www.census.gov/quickfacts/fact/table/lincolncitynebraska|title=QuickFacts – Lincoln, Nebraska|publisher=[[United States Census Bureau]]|access-date=2024-12-09|url-status=live}}</ref> Þar er [[Nebraska-háskóli]]. == Tilvísanir == {{reflist}} == Tenglar == * {{Opinber vefsíða}} {{Fylkishöfuðborgir Bandaríkjanna}} {{stubbur|landafræði|Bandaríkin}} [[Flokkur:Borgir í Nebraska]] [[Flokkur:Fylkishöfuðborgir Bandaríkjanna]] atdad9pjnbu9mj0k4sgxwly05k9k6ju Jefferson City 0 166029 1891026 1739696 2024-12-09T05:42:53Z Fyxi 84003 1891026 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Jefferson City.jpg|thumb|Jefferson City.]] '''Jefferson City''' er höfuðborg [[Missouri]] og eru íbúar þar um 42.500 (2023).<ref>{{cite web|url=https://www.census.gov/quickfacts/fact/table/jeffersoncitycitymissouri|title=QuickFacts – Jefferson City, Missouri|publisher=[[United States Census Bureau]]|access-date=2024-12-09|url-status=live}}</ref> == Tilvísanir == {{reflist}} == Tenglar == * {{Opinber vefsíða}} {{Fylkishöfuðborgir Bandaríkjanna}} {{stubbur|landafræði|Bandaríkin}} [[Flokkur:Borgir í Missouri]] [[Flokkur:Fylkishöfuðborgir Bandaríkjanna]] gt43gahznye91wksgk7hsrbl8mm3fe0 Frankfort 0 166030 1891034 1739697 2024-12-09T06:01:38Z Fyxi 84003 1891034 wikitext text/x-wiki [[Mynd:U.S. Route 60 Frankfort, KY (23892062134).jpg|thumb|Frankfort.]] '''Frankfort''' er höfuðborg [[Kentucky]]. Íbúar voru um 28.300 árið 2023.<ref>{{cite web|url=https://www.census.gov/quickfacts/fact/table/frankfortcitykentucky|title=QuickFacts – Frankfort, Kentucky|publisher=[[United States Census Bureau]]|access-date=2024-12-09|url-status=live}}</ref> == Tilvísanir == {{reflist}} == Tenglar == * {{Opinber vefsíða}} {{Fylkishöfuðborgir Bandaríkjanna}} {{stubbur|landafræði|Bandaríkin}} [[Flokkur:Borgir í Kentucky]] [[Flokkur:Fylkishöfuðborgir Bandaríkjanna]] 2ppw8e8gx4rjn7owvn66yrvxpswb7ec Jackson (Mississippi) 0 166032 1891027 1890431 2024-12-09T05:43:25Z Fyxi 84003 1891027 wikitext text/x-wiki [[Mynd:JacksonMS Downtown Panorama.jpg|thumb|250px|Miðbær Jackson]] '''Jackson''' er höfuðborg og stærsta borg [[Mississippi (fylki)|Mississippi]]. Þar búa um 143.700 manns (2023).<ref>{{cite web|url=https://www.census.gov/quickfacts/fact/table/jacksoncitymississippi|title=QuickFacts – Jackson, Mississippi|publisher=[[United States Census Bureau]]|access-date=2024-12-06|url-status=live}}</ref> Borgin er nefnd eftir [[Andrew Jackson]] 7. forseta BNA. == Tilvísanir == {{reflist}} == Tenglar == * {{Opinber vefsíða}} {{Fylkishöfuðborgir Bandaríkjanna}} {{stubbur|landafræði|Bandaríkin}} [[Flokkur:Borgir í Mississippi]] [[Flokkur:Fylkishöfuðborgir Bandaríkjanna]] geis49x0159q91wqrc5hk9jlbs9r9fd Onigiri 0 166038 1890861 1739879 2024-12-08T16:13:01Z 2A09:3502:D9F:61EA:A683:92B:418B:27FF 1890861 wikitext text/x-wiki '''Onigiri''' einnig kallað '''omusubi''' og '''nigirimeshi''' er vinsæll [[Japan|japanskur]] skyndibiti sem er hrísgrjónabollur gerðar úr hvítum soðnum [[hrísgrjón|hrísgrjónum]] sem mótaðar eru sívalt eða þríhyrningslaga form og oft vafin inn í [[Nori|nori]] (þurrkuð þangblöð). Onigiri er oft með ýmis konar fyllingu og kryddi svo sem súrsuðu grænmeti og fiskmeti. [[Flokkur:Japönsk matargerð]] ЗщЦб my1zxkmvtsjtbxqh2eft0pitfsusngz Montgomery (Alabama) 0 166039 1891002 1873668 2024-12-09T04:42:16Z Fyxi 84003 1891002 wikitext text/x-wiki {{Byggð | nafn = Montgomery | nafn_í_eignarfalli = | nafn_á_frummáli = <!-- ef það er ekki eins og íslenska heitið --> | tegund_byggðar = [[Fylkishöfuðborgir Bandaríkjanna|Fylkishöfuðborg]] | mynd = Aerial view of Montgomery, Alabama LCCN2011646683.jpg | mynd_stærð = | mynd_alt = | mynd_texti = Loftmynd | fáni = Flag of Montgomery, Alabama.svg | innsigli = | skjaldarmerki = | viðurnefni = | kjörorð = | kort = | kort_texti = | teiknibóla_kort = Alabama#Bandaríkin | teiknibóla_kort_texti = Staðsetning í Alabama##Staðsetning í Bandaríkjunum | hnit = {{Wikidatacoord|Q29364|region:US-AL|display=inline}} | undirskipting_gerð = Land | undirskipting_nafn = {{Fáni|Bandaríkin}} | undirskipting_gerð1 = [[Fylki Bandaríkjanna|Fylki]] | undirskipting_nafn1 = {{Fáni|Alabama}} | undirskipting_gerð2 = [[Sýslur í Alabama|Sýsla]] | undirskipting_nafn2 = [[Montgomery-sýsla (Alabama)|Montgomery]] | stofnun_titill = Stofnun | stofnun_dagsetning = | leiðtogi_titill = Borgarstjóri | leiðtogi_nafn = Steven L. Reed | leiðtogi_flokkur = [[Demókrataflokkurinn|D]] | heild_gerð = | flatarmál_heild_km2 = 420,28 | hæð_m = 73 | mannfjöldi_neðan = <ref name="mannfjoldi">{{cite web|url=https://www.census.gov/quickfacts/fact/table/montgomerycityalabama|title=QuickFacts – Montgomery, Alabama|publisher=[[United States Census Bureau]]|access-date=2024-12-09|url-status=live}}</ref> | mannfjöldi_frá_og_með = 2020 | mannfjöldi_heild = 200.603 | mannfjöldi_þéttleiki_km2 = 475,8 | mannfjöldi_áætlun = 195.287 | mann_áætlun_frá = 2023 | tímabelti = [[Miðtími|CST]] | utc_hliðrun = −06:00 | tímabelti_sumartími = [[Miðtími|CDT]] | utc_hliðrun_sumartími = −05:00 | póstnúmer_gerð = Póstnúmer | póstnúmer = | svæðisnúmer = | vefsíða = {{URL|montgomeryal.gov}} }} '''Montgomery''' er höfuðborg [[Alabama]]. Hún er nefnd eftir [[Richard Montgomery]]. Íbúar voru um 195.300 árið 2023.<ref name="mannfjoldi" /> Montgomery var mikilvæg fyrir réttindabaráttu svartra á 20. öld í Bandaríkjunum. == Tilvísanir == {{reflist}} == Tenglar == * {{Opinber vefsíða}} {{Fylkishöfuðborgir Bandaríkjanna}} {{stubbur|Bandaríkin|landafræði}} [[Flokkur:Borgir í Alabama]] [[Flokkur:Fylkishöfuðborgir Bandaríkjanna]] rb42i1p82atd9dhovw027pdjojb7srq Springfield (Illinois) 0 166041 1891038 1739882 2024-12-09T06:09:54Z Fyxi 84003 1891038 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Downtown Springfield.JPG|thumb|Springfield.]] '''Springfield''' er höfuðborg [[Illinois]] með um 112.500 íbúa (2023).<ref>{{cite web|url=https://www.census.gov/quickfacts/fact/table/springfieldcityillinois|title=QuickFacts – Springfield, Illinois|publisher=[[United States Census Bureau]]|access-date=2024-12-09|url-status=live}}</ref> Þekktasti íbúi borgarinnar er [[Abraham Lincoln]] sem bjó þar 1847-1861 áður en hann fór í [[Hvíta húsið]]. == Tilvísanir == {{reflist}} == Tenglar == * {{Opinber vefsíða}} {{Fylkishöfuðborgir Bandaríkjanna}} {{stubbur|landafræði|Bandaríkin}} [[Flokkur:Borgir í Illinois]] [[Flokkur:Fylkishöfuðborgir Bandaríkjanna]] 60916gv3uqzuh7d6lm4x1xdmtey4omn Annapolis 0 166042 1891031 1739883 2024-12-09T05:56:58Z Fyxi 84003 1891031 wikitext text/x-wiki [[Mynd:2012-06-15 Annapolis Maryland aerial.JPG|thumb|Annapolis]] '''Annapolis''' er höfuðborg [[Maryland]] og hefur um 40.500 íbúa (2023).<ref>{{cite web|url=https://www.census.gov/quickfacts/fact/table/annapoliscitymaryland|title=QuickFacts – Annapolis, Maryland|publisher=[[United States Census Bureau]]|access-date=2024-12-09|url-status=live}}</ref> Hún er 40 km suður af [[Baltimore]]. == Tilvísanir == {{reflist}} == Tenglar == * {{Opinber vefsíða}} {{Fylkishöfuðborgir Bandaríkjanna}} {{stubbur|landafræði|Bandaríkin}} [[Flokkur:Borgir í Maryland]] [[Flokkur:Fylkishöfuðborgir Bandaríkjanna]] tfr2cbyieueszryhzhqnnicwb3ven99 Lansing 0 166043 1891029 1890422 2024-12-09T05:46:14Z Fyxi 84003 1891029 wikitext text/x-wiki [[Mynd:State Capital and Statue - panoramio.jpg|thumb|Michigan State Capitol]] '''Lansing''' er höfuðborg [[Michigan]] með um 112.000 íbúa (2023).<ref>{{cite web|url=https://www.census.gov/quickfacts/fact/table/lansingcitymichigan|title=QuickFacts – Lansing, Michigan|publisher=[[United States Census Bureau]]|access-date=2024-12-06|url-status=live}}</ref> == Tilvísanir == {{reflist}} == Tenglar == * {{Opinber vefsíða}} {{Fylkishöfuðborgir Bandaríkjanna}} {{stubbur|landafræði|Bandaríkin}} [[Flokkur:Borgir í Michigan]] [[Flokkur:Fylkishöfuðborgir Bandaríkjanna]] psx5q3y3e6umf237e07f9dm8xy32ptx Notandaspjall:Logiston 3 172406 1890812 1874089 2024-12-08T14:43:41Z Berserkur 10188 /* Heimildaskrá? */ 1890812 wikitext text/x-wiki == greinar sem þegar eru til == Sæl/l. Athugaðu hvort greinar sem þú býrð til séu þegar til á Wikipedia. T.d. með því að athuga tengla á ensku Wiki eða fleiri. [[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 8. febrúar 2023 kl. 17:27 (UTC) == Skarphéðinstindur == ''Skarphéðinstindur er hæsti tindur Íslands'' Sæll, ég held þú verðir að vanda vinnubrögðin. Þetta er skáldskapur. [[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 26. mars 2023 kl. 17:27 (UTC) :Nei, þetta var helvíti óvandað. Kærar þakkir fyrir að leiðrétta mistökin mín. Ég biðst afsökunar. [[Notandi:Logiston|Logiston]] ([[Notandaspjall:Logiston|spjall]]) 26. mars 2023 kl. 18:07 (UTC) == Heimildaskrá? Frágangur... == Sæll. Afhverju setur þú fyrirsögn fyrir heimildaskrá þegar það er engin heimildaskrá [[Prestastari]]. [[Notandi:Steinninn|Steinn]][[Notandaspjall:Steinninn|inn]] 23. júlí 2024 kl. 09:16 (UTC) :Það á að vera amk. ein heimild á þessum síðum. Klúðraði því. [[Notandi:Logiston|Logiston]] ([[Notandaspjall:Logiston|spjall]]) 23. júlí 2024 kl. 12:35 (UTC) :: Lagaðu það þá. Kveðja, Nefndin --[[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 23. júlí 2024 kl. 17:01 (UTC) ::: Og flokka síður líka. --[[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 8. desember 2024 kl. 14:43 (UTC) == Tegund == Sæl/l. Gæturðu bætt meiri upplýsingum um dýr en að þau séu ákveðinni tegund? Frágangur annars góður en vantar kjöt á beinagrindina. [[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 8. ágúst 2024 kl. 16:25 (UTC) : Ég bætti t.d. við [[Skottbríi]] enda er tegundin allsérstæð með takmörkuðu útbreiðslusvæði, í útrýmingarhættu og með sérstakt stél. Fyrir breytingar stóð ''...er tegund bría'' --[[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 8. ágúst 2024 kl. 16:28 (UTC) :Sjálfsagt. Fer í málið, vinur. [[Notandi:Logiston|Logiston]] ([[Notandaspjall:Logiston|spjall]]) 8. ágúst 2024 kl. 21:05 (UTC) :: Miklu betra. Væri skemmtilegt ef flokkað væri eftir landi/löndum/ jafnvel. --[[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 8. ágúst 2024 kl. 22:41 (UTC) k44ts82hqn8gcw42szvqpgpyx078dt1 Sushi (köttur) 0 180895 1890786 1864550 2024-12-08T13:11:30Z Logiston 88128 1890786 wikitext text/x-wiki [[mynd:Sushi_í_Hagkaup.jpg|250px|thumb|Sushi í [[Hagkaup]] í Garðabæ]] '''Sushi''' er [[köttur]] frá [[Garðabær|Garðabæ]]. Hún komst til vinsælda í bæjarfélaginu fyrir að heimsækja [[Garðaskóli|Garðaskóla]] ásamt fyrirtækjum þar í kring.<ref name="visir"></ref> Í maí [[2024]], í kjölfarið á hugmyndakosningum íbúa Garðabæjar að nafni Betri Garðabær, var kosið að reisa styttu af Sushi í Garðabæ.<ref>{{Cite web|url=https://www.gardabaer.is/stjornsysla/utgefid-efni/frettir/nidurstodur-ur-kosningum-betri-gardabaejar|title=Niðurstöður úr kosningum Betri Garðabæjar|website=Garðabær|language=is|access-date=2024-05-24}}</ref> Styttan verður sú fyrsta reist til heiðurs kattar á Íslandi.<ref name="visir">{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242574700d/baejar-stjorn-garda-baejar-aetlar-ad-reisa-styttu-af-kettinum-sushi|title=Bæjar­stjórn Garða­bæjar ætlar að reisa styttu af kettinum Sushi - Vísir|last=Sigurðardóttir|first=Elísabet Inga|date=2024-05-23|website=visir.is|language=is|access-date=2024-05-24}}</ref> == Tilvísanir == {{reflist}} [[Flokkur:Frægir kettir]] [[Flokkur:Garðabær]] {{stubbur}} izdyemf7o49ujg8mcyzyvgiokpftjtx Brasilíska úrvalsdeildin 0 181937 1890951 1890286 2024-12-08T21:17:49Z 89.160.185.99 /* Flestir titlar eftir félögum */ uppfærði meistaratöflu 1890951 wikitext text/x-wiki '''Brasilíska úrvalsdeildin''' (portúgalska: '''Campeonato Brasileiro Série A''') er efsta atvinnumannadeildin í [[knattspyrna|knattspyrnu]] í [[Brasilía|Brasilíu]]. Þrátt fyrir að Brasilía hafi lengi verið í hópi öflugustu knattspyrnuþjóða, kom meistarakeppni á landsvísu tiltölulega seint til sögunnar, vegna mikilla vegalengda. Þess í stað hafa keppnir í einstökum héruðum alla tíð haft mikið vægi. Tilkoma álfukeppninnar, [[Copa Libertadores]], kallaði á að stofna brasilíska landskeppni til að velja þátttökulið. Slík mót hafa verið haldin óslitið frá 1959 en undir ýmsum nöfnum og með afar ólíku keppnisfyrirkomulagi. Framan af var um að ræða bikarkeppni með útsláttarkeppni en í dag er um að ræða 20 liða deildarkeppni þar sem lið geta fallið niður í B-deild. Til ársins 2010 var litið svo á að brasilíska úrvalsdeildin hefði hafið göngu sína árið 1971, en þá var ákveðið að viðurkenna sigurlið allt frá árinu 1959 sem fullgilda brasilíska meistara. Árið 2023 var að auki samþykkt að [[Clube Atlético Mineiro|Atlético Mineiro]] teldust fyrstu Brasilíumeistararnir vegna sigurs síns í móti árið 1937. == Sagan == Ensk/brasilíski verkfræðingurinn [[Charles Miller]] er almennt talinn hafa kynnt landa sína fyrir knattspyrnuíþróttinni árið 1894 þegar hann sneri aftur frá námi í [[Bretland]]i. Árið 1902 kom hann að skipulagningu fyrstu deildarkeppninnar í Brasilíu sem skipuð var liðum frá [[São Paulo]]. Önnur héruð fylgdu í kjölfarið og hafa héraðskeppnirnar haldið sínu striki til þessa dags. Brasilíska knattspyrnusambandið var stofnað árið 1916 og hóf snemma að skipuleggja ýmis konar keppnir milli héraðsmeistara eða úrvalsliða frá einstökum landshlutum. Virtasta slíka keppnin var þó milli São Paulo- og Ríó-meistaranna sem haldin var á árunum 1933-66 og svo endurvakin í nokkur ár í kringum aldamótin. Oft var talað um sigvegara São Paulo/Ríó-keppninnar sem óformlega Brasilíumeistara, enda flest sterkustu liðin úr þeim héruðum. [[Mynd:GALO-1937.jpg|thumb|right|Sigurlið [[Clube Atlético Mineiro|Atlético Mineiro]] árið 1937.]]Árið 1920 var þess freistað í fyrsta sinn að efna til keppni milli meistaraliða þriggja stærstu héraðssambandanna, ''Campeonato Brasileiro de Clubes Campeões'', sem lauk með sigri São Paulo-liðsins ''CA Paulistano''. Á þessum árum var áhugamennska enn við lýði í brasilísku knattspyrnunni. Sautján árum síðar, árið 1937, eftir að atvinnumennska hafði verið innleidd, var næsta tilraun gerð til að endurvekja brasilíska meistarakeppni. Meistaliðin frá fimm öflugustu héraðssamböndunum auk úrvalsliðs frá [[sjóher|sjóhernum]] mættust í ''Copa dos Campeões''. Atlético Mineiro frá [[Belo Horizonte]] fór með sigur af hólmi. Ekki varð framhald á þessari tilraun að sinni, en löngu síðar var ákveðið að þessi keppni skyldi teljast fyrsta brasilíska meistarakeppnin. === Taça Brasil (1959-68) === [[Mynd:Garrinchabotafogo.JPG|thumb|left|[[Garrincha]] var stjarna [[Botafogo de Futebol e Regatas|Botafogo]] á sjöunda áratugnum.]][[Copa Libertadores]] keppni meistaraliða í Suður-Ameríku hóf göngu sína árið 1960, innblásin af velgengni [[Meistaradeild Evrópu|Evrópukeppni meistaraliða]]. Önnur Suður-Ameríkulönd höfðu á þessum tíma landsmeistaramót og þurftu Brasilíumenn að koma sér upp slíku til að velja fulltrúa sinn. Árið 1959 var því í fyrsta sinn efnt til keppni sem fékk heitið ''Taça Brasil''. Sextán héraðsmeistaralið tóku þátt í þessu fyrsta móti og var leikin útsláttarkeppni, með viðureignum heima og heiman. Meistaraliðin frá São Paulo og Ríó hófu svo keppni í undanúrslitum, enda talin langsigurstranglegust. Gríðarlega óvænt úrslit urðu í þessari fyrstu keppni þar sem [[Esporte Clube Bahia|Bahia]] skellti [[Pelé]] og félögum í [[Santos_FC|Santos]] í úrslitum og varð þar með fyrsti fulltrúi Brasilíu í Copa Libertadores. Næstu níu árin áttu São Paulo-liðin eftir að bera höfuð og herðar yfir önnur félög í ''Taça Brasil'', sem alltaf var leikin með sama keppnisfyrirkomulaginu. [[SE Palmeiras|Palmeiras]] urðu meistarar árin 1960 og 1967, en Santos fór með sigur af hólmi fjögur ár í röð 1961-65. [[Cruzeiro Esporte Clube|Cruzeiro]] og [[Botafogo de Futebol e Regatas|Botafogo]] hirtu þá tvo titla sem út af stóðu. Eftir að brasilísku liðunum í Copa Libertadores var fjölgað úr einu í tvö fengu bæði úrslitaliðin árin 1965 og 1966 þátttökurétt þar. Árin 1967 og 1968 fékk einungis sigurliðið sæti í Suður-Ameríkukeppninni en hitt sætið kom í hlut sigurvegaranna í ''Taça de Prata'', keppni sem fram fór á árunum 1967-70. Skjótar vinsældir þeirrar keppni gerðu það að verkum að ''Taça Brasil'' lét undan síga og var hún haldin í síðasta sinn árið 1968. === Taça de Prata (1967-70) === [[Mynd:PELÉ_-_1963.jpg|thumb|right|[[Péle]] vann sinn síðasta brasilíska meistaratitil með [[Santos FC|Santos]] árið 1968.]]''Taça de Prata'', fullu nafni ''Torneio Roberto Gomes Pedrosa'' hóf göngu sína árið 1967 þegar gamalgróin keppni meistaraliðanna frá São Paulo og Ríó var stækkuð og fulltrúum þriggja stórra héraðssambanda bætt við. Öfugt við ''Taça Brasil'' sem var einföld útsláttarkeppni var ''Taça de Prata'' með tveimur 7-8 liða riðlum þar sem leikið var heima og heiman, auk fjögurra liða úrslitariðils. Þótt keppnin næði ekki til alls landsins, gerði leikjafjöldinn það að verkum að hún var þegar hátt skrifuð meðal knattspyrnuunnenda. Palmeiras og Santos skiptu á milli sín þremur fyrstu titlunum í ''Taça de Prata'' en [[Fluminense FC|Fluminense]] frá Ríó varð meistari árið 1970, í síðasta skiptið sem keppnin var haldin. Árið 2010 tók Brasilíska knattspyrnusambandið þá ákvörðun að sigurliðin í ''Taça de Prata'' væru fullgildir Brasilíumeistarar. Þar sem Palmeiras unnu báða titlana árið 1967, telst það aðeins sem einn meistaratitill en Santos og Botafogo teljast hins vegar bæði hafa orðið Brasilíumeistarar árið 1968. === Campeonato Nacional de Clubes (1971-74) === [[Mynd:Telé,_Técnico_de_Futebol.tif|thumb|left|[[Telê Santana]] stýrði [[Clube Atlético Mineiro|Atlético Mineiro]] óvænt til sigurs árið 1971 og tók síðar við landsliðinu.]]Sigur [[Brasilíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Brasilíu]] á [[Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 1970|HM 1970]] varð til þess að þrýsta á um betri skipulagningu brasilíska fótboltans. Herforingjastjórnin sem [[Valdaránið í Brasilíu 1964|rænt hafði völdum 1964]] sýndi fótbolta vaxandi áhuga og vildi nýta hann til að sýna fram á þjóðareiningu. Í október 1970 var samþykkt að stofna til landskeppni sem halda skyldi þegar á næsta ári. Um var að ræða deildarkeppni með A-deild og B-deild að evrópskri fyrirmynd, með 20 liðum í efri deildinni. Engu að síður færðust lið ekki á milli A- og B-deildar, heldur var sætum þar úthlutað á grunni frammistöðu liðanna í héraðsdeildum eða þau handvalin af yfirvöldum. Atlético Mineiro urðu fyrstu meistararnir í hinnu nýju deild. Afskipti herforingjastjórnarinnar af reksti deildarinnar voru mikil og þrýsti hún í sífellu á um að ný lið yrðu tekin inn í hana, einkum á svæðum þar sem stjórnmálaflokkur herforingjanna átti í vök að verjast. Þannig voru keppnisliðin í A-deildinni orðin 26 þegar á öðru ári, þar sem Palmeiras urðu meistarar. Árið 1973 voru efstu deildirnar sameinaðar og heil fjörutíu lið kepptu saman í óskiljanlegri flækju þar sem liðunum var ítrekað skipt upp í riðla. Auk Atlético Mineiro urðu Palmeiras (tvisvar) og [[CR Vasco da Gama|Vasco da Gama]] meistarar þau fjögur skipti sem keppnin var haldin undir þessu nafni. === Copa Brasil (1975-79) === Brasilíukeppnin fékk nýtt nafn árið 1975, ''Copa Brasil'' og hélt því um fimm ára skeið. Leikjafyrirkomulagið tók stöðugum breytingum og árið 1979 voru keppnisliðin hvorki meira né minna en 92 talsins. [[SC Internacional|Internacional]] frá [[Porto Alegre]] var sigursælast á þessu árabili með þrjá meistaratitla, þá einu í sögu sinni. [[São Paulo FC|São Paulo]] og [[Guarani FC|Guarani]] unnu hvort sinn titilinn að auki. Síðla árs 1979 var Brasilíska knattspyrnusambandinu stokkað upp að kröfu [[FIFA]] og það í raun endurstofnað. === Taça de Ouro & Copa Brasil (1980–86) === [[Mynd:Zico_flamengo_elgrafico.jpg|thumb|left|[[Zico]] varð þrívegis meistari með [[Clube de Regatas do Flamengo|Flamengo]] og tvisvar sinnum markakóngur í byrjun áttunda áratugarins.]]Uppstokkun knattspyrnusambandsins um áramótin 1979-80 féll saman við djúpa efnahagskreppu í Brasilíu, sem hafði magnast allt frá [[Olíukreppan 1973|Olíukreppunni]]. Efahagsörðugleikarnir grófu jafnframt undan stöðu herforingjastjórnarinnar sem hrökklaðist loks frá völdum um miðjan níunda áratuginn. Fyrsta verk nýja knattspyrnusambandsins var að fækka keppnisliðum í úrvalsdeildinni, sem fékk nafnið ''Taça de Ouro'' eða ''Gullbikarinn''. Um leið var B-deild komið á laggirnar, ''Taça de Prata'' eða ''Silfurbikarinn''. Árið eftir var C-deild bætt við að auki. [[Clube de Regatas do Flamengo|Flamengo]] vann þrjú af fyrstu fjórum árum þessarar nýju keppni og [[Grêmio Foot-Ball Porto Alegrense|Grêmio]] frá [[Porto Alegre]] einu sinni. Árið 1984 var nafni keppninnar breytt á nýjan leik í ''Copa Brasil'' og fór [[Fluminense FC|Fluminense]] með sigur af hólmi. Hringlandahátturinn með nafnið hélt áfram. Mótið kallaðist ''Taça de Prata'' á nýjan leik árið 1985, þar sem [[Coritiba Foot Ball Club|Coritiba]] frá samnefndri borg vann sinn fyrsta og eina titil. Enn var nafninu breytt í ''Taça de Prata'' árið 1986 þar sem [[São Paulo FC|São Paulo]] varð hlutskarpast. Það ár var horfið aftur til gamla keppnisfyrirkomulagsins frá áttunda áratugnum með áttatíu liðum í deildinni. Breytingin var gerð í óþökk stærstu liðanna og einkenndist mótshaldið af endalausum deilum milli þeirra og knattspyrnusambandsins. === Lokaskeið Copa Brasil (1987–88) === Keppnistímabilið 1987 varð það umdeildasta í sögu úrvalsdeildarinnar. Knattspyrnusambandið lýsti því yfir skömmu áður mótið átti að hefjast að það hefði ekki bolmagn til að halda því úti. Við tók örvæntingarfull leit að styrktaraðilum og varð lendingin sú að óformlegur klúbbur þrettán stærstu og ríkustu félaganna setti á laggirnar sína eigin keppni, með þremur félögum til viðbótar, sem fékk heitið ''Copa União'' en var einnig stundum kennd við íþróttaforkólfinn [[João Havelange]]. Sigurvegarar í þessari keppni voru [[Clube de Regatas do Flamengo|Flamengo]] og líta stuðningsmenn þess félags svo á að þeir hafi orðið Brasilíumeistarar árið 1987. Samhliða þessari elítukeppni var haldin keppni minni félaga og var ætlun knattspyrnusambandsins að tvö efstu liðin í henni myndu mæta toppliðunum tveimur úr ''Copa União'' í úrslitakeppni um meistaratitilinn. Þegar á hólminn var komið neituðu Flamengo og [[SC Internacional|Internacional]] að keppa. [[Sport Club do Recife|Sport Recife]] voru því krýndir meistarar. Flamengo reyndi ítrekað að fá þeirri niðurstöðu hnekkt, en árið 2018 kvað knattspyrnusambandið loks upp þann endanlega dóm sinn að Recife væri óskoraður meistari. Knattspyrnusambandið og 13-liða klúbburinn náðu að grafa stríðsöxina fyrir leiktíðina 1988. Deildirnar tvær voru sameinaðar á ný og fór Bahia með sigur af hólmi í annað sinn í sögunni. Þetta ár var í fyrsta sinn komið á því fyrirkomulagi að lið féllu og færðust upp um deild, alfarið byggt á röð þeirra í deildinni - en fram að því höfðu stærstu félögin verið undanskilin því að geta fallið úr efstu deild. Var þessi breyting gerð að kröfu [[FIFA]]. === Campeonato Brasileiro Série A (1989–2000) === [[Ricardo Teixeira]], tengdasonur João Havelange, tók við stjórn brasilíska knattspyrnusambandsins árið 1989 og átti eftir að stýra því í meira en tvo áratugi. Sambandið var í miklum fjárhagskröggum en Teixeira náði skjótt að snúa rekstrinum við og skila hagnaði. Hann réðst þegar í endurskipulagningu knattspyrnumóta og kom á laggirnar bikarkeppni að evrópskri fyrirmynd. Til aðgreiningar frá hinni nýstofnuðu bikarkeppni var nafni deildarkeppninnar breytt í ''Campeonato Brasileiro'', sem það hefur að mestu haldið til þessa dags. Eitt af því sem alla tíð hefur einkennt brasilísku knattspyrnuna er hversu hörð keppnin er og fágætt að sama liðið vinni oftar en einu sinni í röð. Til marks um það voru sjö ólík meistaralið á fyrstu átta árum keppninnar frá 1989 til 1996. Deilur innan knattspyrnusambandsins leiddu til þess að 13-liða klúbburinn tók yfir skipulagningu úrvalsdeildarinnar árið 2000 sem var í annað sinn í sögunni kennd við João Havelange. 116 lið kepptu í fjölmörgum riðlum og endaði með úrslitakeppni sem lauk með sigri [[CR Vasco da Gama|Vasco da Gama]]. === Keppnin frá aldamótum (2001-) === Nálega óskiljanlegt keppnisfyrirkomulag deildarinnar árið 2000 varð til þess að forystumenn brasilískra knattspyrnumála komust að þeirri niðurstöðu að við þetta yrði ekki lengur unað. Árið 2002 var ákveðið að taka upp einfalda deildarkeppni með tvöfaldri umferð að evrópskri fyrirmynd í stað flókinnar riðlakeppni með úrslitaleikjum. Afleiðingin af þessari kerfisbreytingu varð meðal annars sú að möguleikar „minni liða“ á að verða meistarar hafa minnkað, en „stóru liðin“, einkum frá Ríó og São Paulo hafa einokar meistaratitilinn frá aldamótum. == Flestir titlar eftir félögum == {| class="wikitable" |- ! Félag ! Titlar ! Ár |- |[[Mynd:Palmeiras logo.svg|20px]] [[SE Palmeiras|Palmeiras]] | 11 | 1960, 1967, 1969, 1972, 1973, 1993, 1994, 2016, 2018, 2022, 2023 |- |[[Mynd:Santos Logo.png|20px]] [[Santos FC|Santos]] | 8 | 1961, 1962, 1963, 1964, 1965, 1968, 2002, 2004 |- |[[Mynd:Flamengo braz logo.svg|20px]] [[Clube de Regatas do Flamengo|Flamengo]] |7 | 1980, 1982, 1983, 1992, 2009, 2019, 2020 |- |[[Mynd:EC Corinthians.svg|20px]] [[Sport Club Corinthians Paulista|Corinthians]] | 7 | 1990, 1998, 1999, 2005, 2011, 2015, 2017 |- |[[Mynd:Brasao do Sao Paulo Futebol Clube.svg|20px]] [[São Paulo FC|São Paulo]] | 6 | 1977, 1986, 1991, 2006, 2007, 2008 |- |[[Mynd:Cruzeiro EC.svg|20px]] [[Cruzeiro Esporte Clube|Cruzeiro]] | 4 | 1966, 2003, 2013, 2014 |- |[[Mynd:CR_Vasco_da_Gama.svg|20px]] [[CR Vasco da Gama|Vasco da Gama]] | 4 | 1974, 1989, 1997, 2000 |- |[[Mynd:Fluminense_FC_escudo.png|20px]] [[Fluminense FC|Fluminense]] | 4 | 1970, 1984, 2010, 2012 |- |[[Mynd:Sport Club Internacional 2009.svg|20px]] [[SC Internacional|Internacional]] | 3 | 1975, 1976, 1979 |- |[[Mynd:600px Nero e Bianco Strisce con CAM.png|20px]] [[Clube Atlético Mineiro|Atlético Mineiro]] | 3 | 1937, 1971, 2021 |- |[[Mynd:Botafogo_de_Futebol_e_Regatas_logo.svg|20px]] [[Botafogo de Futebol e Regatas|Botafogo]] | 3 | 1968, 1995, 2024 |- |[[Mynd:Gremio_logo.gif|20px]] [[Grêmio Foot-Ball Porto Alegrense|Grêmio]] | 2 | 1981, 1996 |- |[[Esporte Clube Bahia|Bahia]] | 2 | 1959, 1988 |- |[[Mynd:Guarani_FC_(E)_-_SP.svg|20px]] [[Guarani FC|Guarani]] | 1 | 1978 |- |[[Mynd:Athletico Paranaense (Logo 2019).svg|20px]] [[Club Athletico Paranaense|Athletico Paranaense]] | 1 | 2001 |- |[[Mynd:Coritiba_FBC_(2011)_-_PR.svg|20px]] [[Coritiba Foot Ball Club|Coritiba]] | 1 | 1985 |- |[[Mynd:Sport1464.png|20px]] [[Sport Club do Recife|Sport Recife]] | 1 | 1987 |} == Heimildir == * {{wpheimild|tungumál = En|titill = Campeonato Brasileiro Série A|mánuðurskoðað = 11. ágúst|árskoðað = 2024}} {{S|1937}} [[Flokkur:Knattspyrnumót og -keppnir félagsliða]] [[Flokkur:Íþróttir í Brasilíu]] hqqebyzyhujnic69v2pmep8x05kwkwg Diegó (köttur) 0 183658 1890787 1889029 2024-12-08T13:11:51Z Logiston 88128 1890787 wikitext text/x-wiki '''Diegó''' er íslenskur köttur sem fór að vekja talsverða athygli og rataði oft í fréttirnar eftir að hann fór að venja komur sínar í verslanir í Skeifunni í [[Reykjavík]].<ref>{{Cite web|url=https://www.dv.is/frettir/2022/02/03/islenskur-kottur-vekur-athygli-utan-landsteinanna-starfsmadur-manadarins/|title=Íslenskur köttur vekur athygli utan landsteinanna - „Starfsmaður mánaðarins“|date=2022-02-03|website=DV|language=is|access-date=2024-11-26}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/02/01/diego_er_aufusugestur_i_a4/|title=Diegó er aufúsugestur í A4|author=Þorlákur Einarsson|publisher=[[Morgunblaðið]]|date=2024-02-01|language=is|access-date=2024-11-26}}</ref> Í nóvember 2022 varð Diegó fyrir bíl og þurfti að gangast undir aðgerðir í kjölfarið. Blásið var til söfnunar til að standa straum af kostnaði sem hlaust við það og söfnuðust rúmlega 400 þúsund krónum í henni.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20232369753d|title=Diego er mættur aftur - Vísir|author= Auður Ösp Guðmundsdóttir|date=2023-01-25|website=[[Vísir.is]]|language=is|access-date=2024-11-26}}</ref> Í nóvember 2024 rataði hann í fréttirnar eftir að hafa verið numinn á brott úr verslun A4 í Skeifunni.<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/11/25/kattarthjofurinn_nadist_a_mynd_gerdist_a_augabragdi/|title=Kattarþjófurinn náðist á mynd: Gerðist á augabragði|author=Iðunn Andrésdóttir|publisher=[[Morgunblaðið]]|language=is|access-date=2024-11-26}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242654496d/fraegasti-kottur-landsins-tyndur|title=Frægasti köttur landsins týndur|author=Jón Ísak Ragnarsson|date=2024-11-24|website=[[Vísir.is]]|language=is|access-date=2024-11-26}}</ref> Hann fannst aftur um einum og hálfum sólahring seinna hjá þriðja aðila sem hafði fengið hann að gjöf frá einstaklingnum sem hafði numið hann á brott.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-11-26-thjofurinn-aetladi-ad-gefa-diego-sem-snemmbuna-jolagjof-428856|title=Þjófurinn ætlaði að gefa Diego sem snemmbúna jólagjöf |author1=Ragnar Jón Hrólfsson|author2=María Sigrún Hilmarsdóttir|date=2024-11-26|website=[[RÚV]]|access-date=2024-11-26}}</ref> ==Tilvísanir== {{reflist}} [[Flokkur:Frægir kettir]] ok7dmik6ygmyhttcjrng877deg6gio0 Carles Puyol 0 183777 1890803 1890450 2024-12-08T14:23:54Z Óskadddddd 83612 1890803 wikitext text/x-wiki {{Knattspyrnumaður | nafn = Carles Puyol | fullt nafn = Carles Puyol Saforcada<ref>{{cite web|url=https://www.fifa.com/mm/document/tournament/competition/01/22/85/78/fwc_2010_squadlists.pdf|title=FIFA World Cup South Africa 2010: List of Players: Spain|publisher=FIFA|page=29|date=4 June 2010|archive-url=https://web.archive.org/web/20200517205300/https://www.fifa.com/mm/document/tournament/competition/01/22/85/78/fwc_2010_squadlists.pdf|archive-date=17 May 2020}}</ref> | fæðingardagur = {{Birth date and age|1978|4|13|df=y}}<ref>{{cite news|url=https://www.elmundo.es/elmundodeporte/envivos/fichas/1/075/75.html|title=Carles Puyol Saforcada|newspaper=[[El Mundo (Spain)|El Mundo]]|language=es|access-date=11 December 2019|archive-date=3 February 2022|archive-url=https://web.archive.org/web/20220203022830/https://www.elmundo.es/elmundodeporte/envivos/fichas/1/075/75.html|url-status=live}}</ref> | hæð = 1.78 m<ref>{{cite news|url=http://www.fcbarcelona.com/eng/jugadores/futbol/biografia_5.shtml|title=Carles Puyol|publisher=FC Barcelona|access-date=8 June 2020 |archive-url=https://web.archive.org/web/20061123100738/http://www.fcbarcelona.com/eng/jugadores/futbol/biografia_5.shtml |archive-date=23 November 2006}}</ref> | staða = Miðvörður | ár1 = 1996 | lið1 = C-lið Barcelona | caps1 = 1 | goals1 = 1 | ár2 = 1997–1999 | lið2 = B-lið Barcelona | caps2 = 89 | goals2 = 6 | ár3 = 1999–2014 | lið3 = [[FC Barcelona|Barcelona]] | caps3 = 392 | goals3 = 12 | mfuppfært = | lluppfært = | fæðingarland = Spánn | fæðingarbær = La Pobla de Segur | mynd = Premios Goya 2020 - Carles Pujol.jpg | landslið = U18 Spánn<br />U21 Spánn<br />U23 Spánn<br />[[Spænska karlalandsliðið í knattspyrnu|Spánn]]<br />[[Karlalandslið Katalóníu í knattspyrnu|Katalónía]] | landsliðsleikir (mörk) = 3 (0)<br /> 4 (0)<br /> 5 (0)<br /> 100 (3)<br /> 6 (0) | landsliðsár = 1995<br />2000<br />2000<br />2000–2013<br />2001–2013 }} '''Carles Puyol Saforcada''' (f. [[13. apríl]] [[1978]]) er [[Spánn|spænskur]] fyrrverandi atvinnumaður í [[Knattspyrna|knattspyrnu]] sem lék allan sinn feril fyrir [[FC Barcelona|Barcelona]]. Hann lék aðallega sem miðvörður en gat einnig leikið í báðum bakvarðarstöðunum, oftast sem hægri bakvörður. Hann er almennt talinn einn besti varnarmaður í sögu knattspyrnunnar. Puyol er þekktur fyrir varnarleik sinn og leiðtogahæfni sína og er talinn einn besti varnarmaður og fyrirliði allra tíma.<ref name=":02">{{Cite web|url=https://www.beinsports.com/en/football/news/top-10-inspirational-captains/1448747|title=Top 10 - Inspirational Captains|website=beIN SPORTS|language=en|archive-url=https://web.archive.org/web/20200507213419/https://www.beinsports.com/en/football/news/top-10-inspirational-captains/1448747|archive-date=7 May 2020|access-date=17 February 2021|url-status=live}}</ref><ref name=":12">{{Cite web|url=https://www.sportskeeda.com/football/20-best-defenders-of-all-time|title=20 Best defenders of all time|last=Hosangadi|first=Aditya|date=6 May 2020|website=www.sportskeeda.com|language=en-us|archive-url=https://web.archive.org/web/20210115185929/https://www.sportskeeda.com/football/20-best-defenders-of-all-time|archive-date=15 January 2021|access-date=17 February 2021|url-status=live}}</ref> Hæfni hans og leikni á vellinum færðu honum viðurnefnið „''El Tiburón''“ (''hákarlinn'') af liðsfélögum og aðdáendum. Hann var fyrirliði Barcelona frá ágúst 2004 uns hann lagði skóna á hilluna árið 2014, en hann spilaði 593 keppnisleiki fyrir félagið. Hann vann 18 merka titla, þar á meðal spænsku úrvalsdeildina sex sinnum og Meistaradeildina þrisvar. Puyol lék yfir 100 leiki með spænska landsliðinu og var í hópnum sem vann [[Evrópukeppnin í knattspyrnu 2008|EM 2008]] og [[Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 2010|HM 2010]]. Í undanúrslitum HM 2010 skoraði hann eina mark leiksins gegn [[Þýska karlalandsliðið í knattspyrnu|Þýskalandi]].<ref name="RSSSF">{{Cite web|url=https://www.rsssf.org/miscellaneous/puyol-intl.html|title=Carles Puyol Saforcada – Century of International Appearances|website=[[RSSSF]]|archive-url=https://web.archive.org/web/20230201085613/https://rsssf.org/miscellaneous/puyol-intl.html|archive-date=1 February 2023|access-date=1 September 2017}}</ref> == Tilvísanir == [[Flokkur:Fólk fætt árið 1978]] <references /> [[Flokkur:Spænskir knattspyrnumenn]] [[Flokkur:Leikmenn Barcelona]] ifsvm9a11iwdugapfzhk0bmowq1gxq7 Buffalo (New York) 0 183806 1890769 2024-12-08T12:00:56Z Fyxi 84003 Tilvísun á [[Buffalo]] 1890769 wikitext text/x-wiki #tilvísun[[Buffalo]] oxnbz0610c3b53u5otpn2upgenfizch Syracuse (New York) 0 183807 1890770 2024-12-08T12:01:36Z Fyxi 84003 Tilvísun á [[Syracuse]] 1890770 wikitext text/x-wiki #tilvísun[[Syracuse]] 89zyxnktzuwhrxavxhbu2q4vtq3mni8 Queens-sýsla (New York) 0 183808 1890771 2024-12-08T12:02:47Z Fyxi 84003 Tilvísun á [[Queens]] 1890771 wikitext text/x-wiki #tilvísun[[Queens]] 0m5jwe8hm93h75g77lticlgz8m69ull New York-sýsla (New York) 0 183809 1890772 2024-12-08T12:03:12Z Fyxi 84003 Tilvísun á [[Manhattan]] 1890772 wikitext text/x-wiki #tilvísun[[Manhattan]] rts2y90cy0xek1rpm9hx0jwsnddlhes Bronx-sýsla (New York) 0 183810 1890773 2024-12-08T12:03:52Z Fyxi 84003 Tilvísun á [[Bronx]] 1890773 wikitext text/x-wiki #tilvísun[[Bronx]] cfeqofq28t1bx4serqkbxfhjwnm2pz0 Richmond-sýsla (New York) 0 183811 1890774 2024-12-08T12:04:25Z Fyxi 84003 Tilvísun á [[Staten Island]] 1890774 wikitext text/x-wiki #tilvísun[[Staten Island]] 6ezqv8cpwdnnhlfs6ma6mqgzctyds46 Flokkur:Frægir kettir 14 183812 1890784 2024-12-08T13:10:23Z Logiston 88128 Bjó til síðu með „[[Flokkur:Kettir]]“ 1890784 wikitext text/x-wiki [[Flokkur:Kettir]] f0gidi7j5bfjzlyoh6t3siszqrpm5x3 Eldskeggi 0 183813 1890791 2024-12-08T13:51:04Z Logiston 88128 Bjó til síðu 1890791 wikitext text/x-wiki {{Taxobox | color = pink | name = Eldskeggi | image = Psilopogon pyrolophus-20030906.jpg | image_width = 250px | status = LC | status_system = iucn3.1 | regnum = [[Dýraríki]] (''Animalia'') | phylum = [[Seildýr]] (''Chordata'') | classis = [[Fuglar]] (''Aves'') | ordo = [[Spætufuglar]] (''Piciformes'') | familia = ''[[Megalaimidae]]'' | genus = ''[[Psilopogon]]'' | species = '''''P. pyrolophus''''' | binomial = ''Psilopogon pyrolophus'' | binomial_authority = ([[Salomon Müller|Müller]], 1836) | status_ref = <ref name=iucn>{{cite iucn |title=''Psilopogon pyrolophus'' |author=BirdLife International |date=2016 |page=e.T22681588A92912144 |doi=10.2305/IUCN.UK.2016-3.RLTS.T22681588A92912144.en |access-date=8 December 2024}}</ref> }} '''Eldskeggi''' ([[fræðiheiti]]: ''Psilopogon pyrolophus'') er tegund [[Spætufuglar|spætufugla]]. Hann finnst í [[Vestur-Malasía|Vestur-Malasíu]] og [[Súmatra|Súmötru]]. == Heimildaskrá == {{reflist}} {{commonscat|Psilopogon pyrolophus}} {{Wikilífverur|Psilopogon pyrolophus}} {{stubbur}} bk3w50stsm6qb5mokgejuhwik9w6shf Stélhrani 0 183814 1890793 2024-12-08T13:57:49Z Logiston 88128 Bjó til síðu 1890793 wikitext text/x-wiki {{Taxobox | color = pink | name = Stélhrani | image = Lilac-breasted roller (Coracias caudatus) Kruger.jpg | image_width = 250px | status = LC | status_system = iucn3.1 | regnum = [[Dýraríki]] (''Animalia'') | phylum = [[Seildýr]] (''Chordata'') | classis = [[Fuglar]] (''Aves'') | ordo = [[Meitilfuglar]] (''Coraciiformes'') | familia = [[Hranar]] (''Coraciidae'') | genus = ''[[Coracias]]'' | species = '''''C. caudatus''''' | binomial = ''Coracias caudatus'' | binomial_authority = ([[Salomon Müller|Müller]], 1836) | status_ref = <ref name="iucn status 19 November 2021">{{cite iucn |author=BirdLife International |date=2016 |title=''Coracias caudatus'' |volume=2016 |page=e.T22682874A92966607 |doi=10.2305/IUCN.UK.2016-3.RLTS.T22682874A92966607.en |access-date=8 December 2024}}</ref> }} '''Stélhrani''' ([[fræðiheiti]]: ''Coracias caudatus'') er tegund [[Hranar|hrana]]. == Heimildaskrá == {{reflist}} {{commonscat|Coracias caudatus}} {{Wikilífverur|Coracias caudatus}} {{stubbur}} nng7njnj57vrgaaevlk950yge4mrfqg 1890794 1890793 2024-12-08T13:58:43Z Logiston 88128 1890794 wikitext text/x-wiki {{Taxobox | color = pink | name = Stélhrani | image = Lilac-breasted roller (Coracias caudatus) Kruger.jpg | image_width = 250px | status = LC | status_system = iucn3.1 | regnum = [[Dýraríki]] (''Animalia'') | phylum = [[Seildýr]] (''Chordata'') | classis = [[Fuglar]] (''Aves'') | ordo = [[Meitilfuglar]] (''Coraciiformes'') | familia = [[Hranar]] (''Coraciidae'') | genus = ''[[Coracias]]'' | species = '''''C. caudatus''''' | binomial = ''Coracias caudatus'' | binomial_authority = ([[Salomon Müller|Müller]], 1836) | status_ref = <ref name="iucn status 19 November 2021">{{cite iucn |author=BirdLife International |date=2016 |title=''Coracias caudatus'' |volume=2016 |page=e.T22682874A92966607 |doi=10.2305/IUCN.UK.2016-3.RLTS.T22682874A92966607.en |access-date=8 December 2024}}</ref> }} '''Stélhrani''' ([[fræðiheiti]]: ''Coracias caudatus'') er tegund [[Hranar|hrana]] sem lifir í [[Afríka sunnan Sahara|Afríku sunnan Sahara]]. == Heimildaskrá == {{reflist}} {{commonscat|Coracias caudatus}} {{Wikilífverur|Coracias caudatus}} {{stubbur}} tv7m26six1l0bldif63lr43o2qle813 1890810 1890794 2024-12-08T14:41:55Z Berserkur 10188 1890810 wikitext text/x-wiki {{Taxobox | color = pink | name = Stélhrani | image = Lilac-breasted roller (Coracias caudatus) Kruger.jpg | image_width = 250px | status = LC | status_system = iucn3.1 | regnum = [[Dýraríki]] (''Animalia'') | phylum = [[Seildýr]] (''Chordata'') | classis = [[Fuglar]] (''Aves'') | ordo = [[Meitilfuglar]] (''Coraciiformes'') | familia = [[Hranar]] (''Coraciidae'') | genus = ''[[Coracias]]'' | species = '''''C. caudatus''''' | binomial = ''Coracias caudatus'' | binomial_authority = ([[Salomon Müller|Müller]], 1836) | status_ref = <ref name="iucn status 19 November 2021">{{cite iucn |author=BirdLife International |date=2016 |title=''Coracias caudatus'' |volume=2016 |page=e.T22682874A92966607 |doi=10.2305/IUCN.UK.2016-3.RLTS.T22682874A92966607.en |access-date=8 December 2024}}</ref> }} '''Stélhrani''' ([[fræðiheiti]]: ''Coracias caudatus'') er tegund [[Hranar|hrana]] sem lifir í [[Afríka sunnan Sahara|Afríku sunnan Sahara]]. == Heimildaskrá == {{reflist}} {{commonscat|Coracias caudatus}} {{Wikilífverur|Coracias caudatus}} {{stubbur}} [[Flokkur:Hranar]] e3r2nkwy9o6w4g4ddf8m6gqq5hyhjwa Ópalhrani 0 183815 1890796 2024-12-08T14:05:26Z Logiston 88128 Bjó til síðu 1890796 wikitext text/x-wiki {{Taxobox | color = pink | name = Ópalhrani | image = Blue-bellied rollers (Coracias cyanogaster).jpg | image_width = 250px | status = LC | status_system = iucn3.1 | regnum = [[Dýraríki]] (''Animalia'') | phylum = [[Seildýr]] (''Chordata'') | classis = [[Fuglar]] (''Aves'') | ordo = [[Meitilfuglar]] (''Coraciiformes'') | familia = [[Hranar]] (''Coraciidae'') | genus = ''[[Coracias]]'' | species = '''''C. cyanogaster''''' | binomial = ''Coracias cyanogaster'' | binomial_authority = ([[Georges Cuvier|Cuvier]], 1816) | status_ref = <ref name="iucn status 19 November 2021">{{cite iucn |author=BirdLife International |date=2016 |title=''Coracias cyanogaster'' |volume=2016 |page=e.T22682908A92967763 |doi=10.2305/IUCN.UK.2016-3.RLTS.T22682908A92967763.en |access-date=8 December 2024}}</ref> }} '''Stélhrani''' ([[fræðiheiti]]: ''Coracias cyanogaster'') er tegund [[Hranar|hrana]] sem finnst á svæði sem nær frá [[Senegal]] til norðausturhluta [[Lýðstjórnarlýðveldið Kongó|Austur-Kongó]]. == Heimildaskrá == {{reflist}} {{commonscat|Coracias cyanogaster}} {{Wikilífverur|Coracias cyanogaster}} {{stubbur}} 8rt51jtgihzdaafahwelsioxik2f9wj 1890811 1890796 2024-12-08T14:42:25Z Berserkur 10188 1890811 wikitext text/x-wiki {{Taxobox | color = pink | name = Ópalhrani | image = Blue-bellied rollers (Coracias cyanogaster).jpg | image_width = 250px | status = LC | status_system = iucn3.1 | regnum = [[Dýraríki]] (''Animalia'') | phylum = [[Seildýr]] (''Chordata'') | classis = [[Fuglar]] (''Aves'') | ordo = [[Meitilfuglar]] (''Coraciiformes'') | familia = [[Hranar]] (''Coraciidae'') | genus = ''[[Coracias]]'' | species = '''''C. cyanogaster''''' | binomial = ''Coracias cyanogaster'' | binomial_authority = ([[Georges Cuvier|Cuvier]], 1816) | status_ref = <ref name="iucn status 19 November 2021">{{cite iucn |author=BirdLife International |date=2016 |title=''Coracias cyanogaster'' |volume=2016 |page=e.T22682908A92967763 |doi=10.2305/IUCN.UK.2016-3.RLTS.T22682908A92967763.en |access-date=8 December 2024}}</ref> }} '''Stélhrani''' ([[fræðiheiti]]: ''Coracias cyanogaster'') er tegund [[Hranar|hrana]] sem finnst á svæði sem nær frá [[Senegal]] til norðausturhluta [[Lýðstjórnarlýðveldið Kongó|Austur-Kongó]]. == Heimildaskrá == {{reflist}} {{commonscat|Coracias cyanogaster}} {{Wikilífverur|Coracias cyanogaster}} {{stubbur}} [[Flokkur:Hranar]] twisbirzgsgoun8ecoj9xevf9xsxbqb Coracias cyanogaster 0 183816 1890797 2024-12-08T14:10:49Z Logiston 88128 Tilvísun á [[Ópalhrani]] 1890797 wikitext text/x-wiki #TILVÍSUN[[Ópalhrani]] 9e517v2q6owuczhswjluakosmd3g5az Coracias caudatus 0 183817 1890798 2024-12-08T14:11:18Z Logiston 88128 Tilvísun á [[Stélhrani]] 1890798 wikitext text/x-wiki #TILVÍSUN[[Stélhrani]] o5q24qcqeht28mh4pnfg6r2lctrjt3d Þyrnihrani 0 183818 1890799 2024-12-08T14:14:47Z Logiston 88128 Bjó til síðu 1890799 wikitext text/x-wiki {{Taxobox | color = pink | name = Þyrnihrani | image = Purple roller (Coracias naevius mosambicus).jpg | image_width = 250px | status = LC | status_system = iucn3.1 | regnum = [[Dýraríki]] (''Animalia'') | phylum = [[Seildýr]] (''Chordata'') | classis = [[Fuglar]] (''Aves'') | ordo = [[Meitilfuglar]] (''Coraciiformes'') | familia = [[Hranar]] (''Coraciidae'') | genus = ''[[Coracias]]'' | species = '''''C. naevius''''' | binomial = ''Coracias naevius'' | binomial_authority = ([[François Marie Daudin|Daudin]], 1800) | status_ref = <ref name="iucn status 20 November 2021">{{cite iucn |author=BirdLife International |date=2016 |title=''Coracias naevius'' |volume=2016 |page=e.T22682892A92967155 |doi=10.2305/IUCN.UK.2016-3.RLTS.T22682892A92967155.en |access-date=8 December 2024}}</ref> }} '''Þyrnihrani''' ([[fræðiheiti]]: ''Coracias naevius'') er tegund [[Hranar|hrana]] sem finnst víða í [[Afríka sunnan Sahara|Afríku sunnan Sahara]]. == Heimildaskrá == {{reflist}} {{commonscat|Coracias naevius}} {{Wikilífverur|Coracias naevius}} {{stubbur}} mzlihhy6m562ehe2z3jk7vg8arhbvmf 1890809 1890799 2024-12-08T14:41:27Z Berserkur 10188 1890809 wikitext text/x-wiki {{Taxobox | color = pink | name = Þyrnihrani | image = Purple roller (Coracias naevius mosambicus).jpg | image_width = 250px | status = LC | status_system = iucn3.1 | regnum = [[Dýraríki]] (''Animalia'') | phylum = [[Seildýr]] (''Chordata'') | classis = [[Fuglar]] (''Aves'') | ordo = [[Meitilfuglar]] (''Coraciiformes'') | familia = [[Hranar]] (''Coraciidae'') | genus = ''[[Coracias]]'' | species = '''''C. naevius''''' | binomial = ''Coracias naevius'' | binomial_authority = ([[François Marie Daudin|Daudin]], 1800) | status_ref = <ref name="iucn status 20 November 2021">{{cite iucn |author=BirdLife International |date=2016 |title=''Coracias naevius'' |volume=2016 |page=e.T22682892A92967155 |doi=10.2305/IUCN.UK.2016-3.RLTS.T22682892A92967155.en |access-date=8 December 2024}}</ref> }} '''Þyrnihrani''' ([[fræðiheiti]]: ''Coracias naevius'') er tegund [[Hranar|hrana]] sem finnst víða í [[Afríka sunnan Sahara|Afríku sunnan Sahara]]. == Heimildaskrá == {{reflist}} {{commonscat|Coracias naevius}} {{Wikilífverur|Coracias naevius}} {{stubbur}} [[Flokkur:Hranar]] e8o0b3ji7xns8n4djgtddbry16qk5b4 Spaðahrani 0 183819 1890801 2024-12-08T14:21:05Z Logiston 88128 Bjó til síðu 1890801 wikitext text/x-wiki {{Taxobox | color = pink | name = Spaðahrani | image = Coracias spatulatusPCCA20071227-8449B.jpg | image_width = 250px | status = LC | status_system = iucn3.1 | regnum = [[Dýraríki]] (''Animalia'') | phylum = [[Seildýr]] (''Chordata'') | classis = [[Fuglar]] (''Aves'') | ordo = [[Meitilfuglar]] (''Coraciiformes'') | familia = [[Hranar]] (''Coraciidae'') | genus = ''[[Coracias]]'' | species = '''''C. spatulatus''''' | binomial = ''Coracias spatulatus'' | binomial_authority = ([[Roland Trimen|Trimen]], 1880) | status_ref = <ref name="iucn status 16 November 2021">{{cite iucn |author=BirdLife International |date=2016 |title=''Coracias spatulatus'' |volume=2016 |page=e.T22682883A92966925 |doi=10.2305/IUCN.UK.2016-3.RLTS.T22682883A92966925.en |access-date=8 December 2024}}</ref> }} '''Stélhrani''' ([[fræðiheiti]]: ''Coracias spatulatus'') er tegund [[Hranar|hrana]] sem finnst víðsvegar í suðurhluta Afríku. == Heimildaskrá == {{reflist}} {{commonscat|Coracias spatulatus}} {{Wikilífverur|Coracias spatulatus}} {{stubbur}} li2znk6qraazpj10qn3wtrc69g0pcsr 1890808 1890801 2024-12-08T14:40:57Z Berserkur 10188 Muna að flokka 1890808 wikitext text/x-wiki {{Taxobox | color = pink | name = Spaðahrani | image = Coracias spatulatusPCCA20071227-8449B.jpg | image_width = 250px | status = LC | status_system = iucn3.1 | regnum = [[Dýraríki]] (''Animalia'') | phylum = [[Seildýr]] (''Chordata'') | classis = [[Fuglar]] (''Aves'') | ordo = [[Meitilfuglar]] (''Coraciiformes'') | familia = [[Hranar]] (''Coraciidae'') | genus = ''[[Coracias]]'' | species = '''''C. spatulatus''''' | binomial = ''Coracias spatulatus'' | binomial_authority = ([[Roland Trimen|Trimen]], 1880) | status_ref = <ref name="iucn status 16 November 2021">{{cite iucn |author=BirdLife International |date=2016 |title=''Coracias spatulatus'' |volume=2016 |page=e.T22682883A92966925 |doi=10.2305/IUCN.UK.2016-3.RLTS.T22682883A92966925.en |access-date=8 December 2024}}</ref> }} '''Stélhrani''' ([[fræðiheiti]]: ''Coracias spatulatus'') er tegund [[Hranar|hrana]] sem finnst víðsvegar í suðurhluta Afríku. == Heimildaskrá == {{reflist}} {{commonscat|Coracias spatulatus}} {{Wikilífverur|Coracias spatulatus}} {{stubbur}} [[Flokkur:Hranar]] hmjpdu4yx24nmbjem465ol6o1bbyb0c Músakóli 0 183820 1890804 2024-12-08T14:30:05Z Logiston 88128 Bjó til síðu með „{{Taxobox | color = pink | name = Músakóli | image = Urocolius macrourus-20090110B.jpg | image_width = 250px | status = LC | status_system = iucn3.1 | regnum = [[Dýraríki]] (''Animalia'') | phylum = [[Seildýr]] (''Chordata'') | classis = [[Fuglar]] (''Aves'') | ordo = [[Músafuglar]] (''Coliiformes'') | familia = [[Músafuglar]] (''Coliide'') | genus = ''[[Urocolius]]'' | species = '''''U. macrourus''''' | binomial = ''Urocolius macrourus'' | binomial_authori...“ 1890804 wikitext text/x-wiki {{Taxobox | color = pink | name = Músakóli | image = Urocolius macrourus-20090110B.jpg | image_width = 250px | status = LC | status_system = iucn3.1 | regnum = [[Dýraríki]] (''Animalia'') | phylum = [[Seildýr]] (''Chordata'') | classis = [[Fuglar]] (''Aves'') | ordo = [[Músafuglar]] (''Coliiformes'') | familia = [[Músafuglar]] (''Coliide'') | genus = ''[[Urocolius]]'' | species = '''''U. macrourus''''' | binomial = ''Urocolius macrourus'' | binomial_authority = ([[Carolus Linnaeus|Linnaeus]], 1766) | status_ref = <ref name=iucn>{{cite iucn |author=BirdLife International |year=2016 |title=''Urocolius macrourus'' |page=e.T22683792A93001520 |doi=10.2305/IUCN.UK.2016-3.RLTS.T22683792A93001520.en |access-date=8 December 2024}}</ref> }} '''Músakóli''' ([[fræðiheiti]]: ''Urocolius macrourus'') er tegund [[Músfuglar|músfugla]]. Hann finnst í þurrlendi [[Vestur-Afríka|Vestur-]] og [[Austur-Afríka|Austur-Afríku]] semog [[Sahel]]. == Heimildaskrá == {{reflist}} {{commonscat|Urocolius macrourus}} {{Wikilífverur|Urocolius macrourus}} {{stubbur}} 7ahc67zsj3cgtfap8k63w1mppo577uj 1890806 1890804 2024-12-08T14:39:49Z Berserkur 10188 1890806 wikitext text/x-wiki {{Taxobox | color = pink | name = Músakóli | image = Urocolius macrourus-20090110B.jpg | image_width = 250px | status = LC | status_system = iucn3.1 | regnum = [[Dýraríki]] (''Animalia'') | phylum = [[Seildýr]] (''Chordata'') | classis = [[Fuglar]] (''Aves'') | ordo = [[Músafuglar]] (''Coliiformes'') | familia = [[Músafuglar]] (''Coliide'') | genus = ''[[Urocolius]]'' | species = '''''U. macrourus''''' | binomial = ''Urocolius macrourus'' | binomial_authority = ([[Carolus Linnaeus|Linnaeus]], 1766) | status_ref = <ref name=iucn>{{cite iucn |author=BirdLife International |year=2016 |title=''Urocolius macrourus'' |page=e.T22683792A93001520 |doi=10.2305/IUCN.UK.2016-3.RLTS.T22683792A93001520.en |access-date=8 December 2024}}</ref> }} '''Músakóli''' ([[fræðiheiti]]: ''Urocolius macrourus'') er tegund [[Músfuglar|músfugla]]. Hann finnst í þurrlendi [[Vestur-Afríka|Vestur-]] og [[Austur-Afríka|Austur-Afríku]] sem og [[Sahel]]. == Heimildaskrá == {{reflist}} {{commonscat|Urocolius macrourus}} {{Wikilífverur|Urocolius macrourus}} {{stubbur}} [[Flokkur:Músfuglar]] ayupoy8y0lp400qivlkj7xlg0b1833c Snið:Toccolours/styles.css 10 183821 1890824 2024-12-08T15:10:06Z Snævar 16586 færa stíl, með næturstillingu 1890824 sanitized-css text/css .toccolours { background-color: var(--background-color-neutral-subtle,#f8f9fa); border: 1px solid var(--border-color-base,#a2a9b1); padding: 5px; font-size: 95%; } 5w33dj4k2ebn9dtecwqxoppk3us8obc Snið:Toccolours 10 183822 1890825 2024-12-08T15:10:32Z Snævar 16586 Bjó til síðu með „<templatestyles src="Toccolours/styles.css" />“ 1890825 wikitext text/x-wiki <templatestyles src="Toccolours/styles.css" /> fickcl9swjuoregynutfyjufc5s9dgx Hayat Tahrir al-Sham 0 183823 1890923 2024-12-08T17:39:00Z TKSnaevarr 53243 Bjó til síðu með „{{Félagasamtök |nafn =Samtök til frelsunar Botnalanda<br>{{nobold|Hayat Tahrir al-Sham<br>هيئة تحرير الشام}} |bakgrunnslitur = |mynd = |myndaheiti = |kort = |kortastærð= |kortaheiti= |skammstöfun= |einkennisorð= |undanfari= |framhald= |stofnun={{start date and age|2017|1|28}} |gerð= |staða= |markmið=Kollvörpun stjórnar [[Bashar al-Assad|Bashars al-Assad]] og stofnun íslamsks ríkis með [[sjaríalög]]um í Sýrlandi |hugmyndafræði=...“ 1890923 wikitext text/x-wiki {{Félagasamtök |nafn =Samtök til frelsunar Botnalanda<br>{{nobold|Hayat Tahrir al-Sham<br>هيئة تحرير الشام}} |bakgrunnslitur = |mynd = |myndaheiti = |kort = |kortastærð= |kortaheiti= |skammstöfun= |einkennisorð= |undanfari= |framhald= |stofnun={{start date and age|2017|1|28}} |gerð= |staða= |markmið=Kollvörpun stjórnar [[Bashar al-Assad|Bashars al-Assad]] og stofnun íslamsks ríkis með [[sjaríalög]]um í Sýrlandi |hugmyndafræði=[[Íslamismi]], [[salafismi]] |höfuðstöðvar= |staðsetning=[[Sýrland]] |hnit= |markaðsvæði= |starfssvæði= |skáli= |meðlimir= |tungumál= |forstöðumaður= [[Abu Mohammad al-Julani]] |félagsforingi= |lykilmenn= |móðurfélag= |verðlaun= |fjöldi starfsfólks= |fjöldi sjálfboðaliða= |vefsíða= |fararstjóri= }} '''Hayʼat Tahrir al-Sham''' (HTS; [[arabíska]]: هيئة تحرير الشام, umrit. ''Hayʼat Taḥrīr aš-Šām'', ísl. ''Samtök til frelsunar Botnalanda'' eða ''Frelsunarnefnd Botnalanda''), yfirleitt stytt í '''Tahrir al-Sham''', eru [[súnní]]-[[Íslamismi|íslamísk]] stjórnmála- og hernaðarsamtök sem berjast í [[Sýrlenska borgarastyrjöldin|sýrlensku borgarastyrjöldinni]]. Samtökin voru stofnuð þann 28. janúar 2017 með samruna hreyfinganna [[Jaysh al-Ahrar]], [[Jabhat Fateh al-Sham]] (JFS), [[Ansar al-Din-fylkingin|Ansar al-Din-fylkingarinnar]], [[Jaysh al-Sunna]], [[Liwa al-Haqq]], og [[Nour al-Din al-Zenki-hreyfingin|Nour al-Din al-Zenki-hreyfingarinnar]]. Tahrir al-Sham voru meðal uppreisnarhópanna sem hröktu [[Bashar al-Assad]] forseta frá völdum í desember 2024. Áætlað er að samtökin komi að stofnun nýrrar ríkisstjórnar í Sýrlandi. Tahrir al-Sham eru skilgreind sem hryðjuverkasamtök af Sameinuðu þjóðunum, Bandaríkjunum, Tyrklandi og fleiri ríkjum. Stjórn samtakanna hafnar þeim skilgreiningum og segist hafa fjarlægst uppruna sinn og barist gegn ítökum [[al-Kaída]] og [[Íslamska ríkið|Íslamska ríkisins]] í Sýrlandi.<ref name=ruv/> ==Söguágrip== Tahrir al-Sham rekur uppruna sinn til samtakanna [[Jabhat al-Nusra]], sem voru stofnuð árið 2011 við upphaf [[Sýrlenska borgarastyrjöldin|sýrlensku borgarastyrjaldarinnar]] og áttu náin tengsl við hryðjuverkasamtökin [[al-Kaída]]. Talið er að [[Abu Bakr al-Baghdadi]], sem síðar varð leiðtogi [[Íslamska ríkið|Íslamska ríkisins]], hafi tekið þátt í stofnun Jabhat al-Nusra.<ref name=mbl>{{Vefheimild|titill=Hver er sýrlenski uppreisnarhópurinn HTS?|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2024/12/08/hver_er_syrlenski_uppreisnarhopurinn_hts/|dags= 8. desember 2024|skoðað=8. desember 2024}}</ref> Stofnun samtakanna var liður í því að áherslur leiðtoganna var að færast frá fjölþjóðlegu samstarfi íslamistahreyfinga að landlægri baráttu í Sýrlandi.<ref name=ruv>{{Vefheimild|titill=Hverjir eru uppreisnarmennirnir sem hröktu Assad frá völdum í Sýrlandi?|url=https://www.ruv.is/frettir/erlent/2024-12-08-hverjir-eru-uppreisnarmennirnir-sem-hroktu-assad-fra-voldum-i-syrlandi-430496|dags= 8. desember 2024|skoðað=8. desember 2024|höfundur=Brynjólfur Þór Guðmundsson}}</ref> Leiðtogi al-Nusra, [[Abu Mohammad al-Julani]], sneri baki við al-Kaída árið 2013 og sagðist vilja berjast gegn ríkisstjórn [[Bashar al-Assad|Bashars al-Assad]] Sýrlandsforseta án þess að þurfa að lúta stjórn fyrrum samherja sinna.<ref name=ruv/> Julani rauf opinberlega tengslin við al-Kaída árið 2016 og leysti upp Jabhat al-Nusra. Ári síðar stofnaði hann formlega samtökin Tahrir al-Sham með samruna við fleiri svipaðar hreyfingar. Samtökin fengu það orð á sig að vera einn árangursríkasti hópurinn sem barðist gegn stjórn Assads í borgarastríðinu.<ref name=mbl/> Eftir að hafa slitið tengsl við al-Kaída hefur HTS lagt höfuðáherslu á að koma Sýrlandi undir íslamska stjórn, fremur en að stofna alþjóðlegt [[kalífadæmi]] eins og Íslamska ríkið vill gera. HTS kom upp valdastöðvum sínum í norðvesturhéraðinu [[Idlibhérað|Idlib]]. Þar starfaði hópurinn sem eins konar stjórnsýsla. Stjórn þeirra þar var þó ásökuð um mannréttindabrot.<ref name=mbl/> Meðal annars hefur verið greint á því að andstæðingar HTS hafi verið látnir hverfa og að skotið hafi verið á fólk sem mótmælti því að byggir þeirra væru undanskildar frá opinberri þjónustu. Einnig hefur hópurinn verið sakaður um brot gegn öðrum hópum stjórnarandstæðunga og vegna guðlasts eða hjúskaparbrota. Engu að síður hefur HTS í seinni tíð lofað minnihlutahópum á yfirráðasvæðum sínum meira umburðarlyndi en samtökin boðuðu í upphafi.<ref name=ruv/> HTS barðist lítið gegn stjórn Assads fyrstu árin eftir yfirtöku Idlib en í lok nóvember 2024 hófu þau skyndisókn gegn stjórnarhernum við [[Aleppó]] og tóku yfir borgina.<ref name=aleppo24>{{Vefheimild|titill=Uppreisnarsveitir fikra sig sunnar og safna liðsstyrk|höfundur=Hugrún Hannesdóttir Diego|url=https://www.ruv.is/frettir/erlent/2024-12-04-uppreisnarsveitir-fikra-sig-sunnar-og-safna-lidsstyrk-430146|útgefandi=[[RÚV]]|dags=4. desember 2024 |skoðað=6. desember 2024}}</ref> Á aðeins um einni viku hafði Tahrir al-Sham tekið yfir margar af stærstu borgir Sýrlands og þann 8. desember féll [[Damaskus]], höfuðborg Sýrlands, í þeirra hendur með hjálp uppreisnarhópa úr suðurhluta landsins. Bashar al-Assad flúði úr landi og stjórn hans bauðst til að færa völd sín í hendur uppreisnarmannanna.<ref>{{Vefheimild|titill= Skyndi­sókn batt enda á 24 ára valda­tíð Bashar Assad í Sýr­landi|höfundur=Eiður Þór Árnason|url=https://www.visir.is/g/20242661167d/skyndi-a-ras-i-syr-landi-batt-enda-a-24-ara-valda-tid-bashar-assad|útgefandi=[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]|dags= 8. desember 2024 |skoðað= 8. desember 2024}}</ref> ==Tilvísanir== <references/> {{s|2017}} [[Flokkur:Sýrlenska borgarastyrjöldin]] 3oretf2lnqxs6idsx466nctggihul6p 1890937 1890923 2024-12-08T17:58:39Z TKSnaevarr 53243 1890937 wikitext text/x-wiki {{Félagasamtök |nafn =Samtök til frelsunar Botnalanda<br>{{nobold|Hayat Tahrir al-Sham<br>هيئة تحرير الشام}} |bakgrunnslitur = |mynd = |myndaheiti = |kort = |kortastærð= |kortaheiti= |skammstöfun= |einkennisorð= |undanfari= |framhald= |stofnun={{start date and age|2017|1|28}} |gerð= |staða= |markmið=Kollvörpun stjórnar [[Bashar al-Assad|Bashars al-Assad]] og stofnun íslamsks ríkis með [[sjaríalög]]um í Sýrlandi |hugmyndafræði=[[Íslamismi]], [[salafismi]], hagsmunir [[súnní]]múslima, sýrlensk [[þjóðernishyggja]] |höfuðstöðvar= |staðsetning=[[Sýrland]] |hnit= |markaðsvæði= |starfssvæði= |skáli= |meðlimir= |tungumál= |forstöðumaður= [[Abu Mohammad al-Julani]] |félagsforingi= |lykilmenn= |móðurfélag= |verðlaun= |fjöldi starfsfólks= |fjöldi sjálfboðaliða= |vefsíða= |fararstjóri= }} '''Hayʼat Tahrir al-Sham''' (HTS; [[arabíska]]: هيئة تحرير الشام, umrit. ''Hayʼat Taḥrīr aš-Šām'', ísl. ''Samtök til frelsunar Botnalanda'' eða ''Frelsunarnefnd Botnalanda''), yfirleitt stytt í '''Tahrir al-Sham''', eru [[súnní]]-[[Íslamismi|íslamísk]] stjórnmála- og hernaðarsamtök sem berjast í [[Sýrlenska borgarastyrjöldin|sýrlensku borgarastyrjöldinni]]. Samtökin voru stofnuð þann 28. janúar 2017 með samruna hreyfinganna [[Jaysh al-Ahrar]], [[Jabhat Fateh al-Sham]] (JFS), [[Ansar al-Din-fylkingin|Ansar al-Din-fylkingarinnar]], [[Jaysh al-Sunna]], [[Liwa al-Haqq]], og [[Nour al-Din al-Zenki-hreyfingin|Nour al-Din al-Zenki-hreyfingarinnar]]. Tahrir al-Sham voru meðal uppreisnarhópanna sem hröktu [[Bashar al-Assad]] forseta frá völdum í desember 2024. Áætlað er að samtökin komi að stofnun nýrrar ríkisstjórnar í Sýrlandi. Tahrir al-Sham eru skilgreind sem hryðjuverkasamtök af Sameinuðu þjóðunum, Bandaríkjunum, Tyrklandi og fleiri ríkjum. Stjórn samtakanna hafnar þeim skilgreiningum og segist hafa fjarlægst uppruna sinn og barist gegn ítökum [[al-Kaída]] og [[Íslamska ríkið|Íslamska ríkisins]] í Sýrlandi.<ref name=ruv/> ==Söguágrip== Tahrir al-Sham rekur uppruna sinn til samtakanna [[Jabhat al-Nusra]], sem voru stofnuð árið 2011 við upphaf [[Sýrlenska borgarastyrjöldin|sýrlensku borgarastyrjaldarinnar]] og áttu náin tengsl við hryðjuverkasamtökin [[al-Kaída]]. Talið er að [[Abu Bakr al-Baghdadi]], sem síðar varð leiðtogi [[Íslamska ríkið|Íslamska ríkisins]], hafi tekið þátt í stofnun Jabhat al-Nusra.<ref name=mbl>{{Vefheimild|titill=Hver er sýrlenski uppreisnarhópurinn HTS?|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2024/12/08/hver_er_syrlenski_uppreisnarhopurinn_hts/|dags= 8. desember 2024|skoðað=8. desember 2024}}</ref> Stofnun samtakanna var liður í því að áherslur leiðtoganna var að færast frá fjölþjóðlegu samstarfi íslamistahreyfinga að landlægri baráttu í Sýrlandi.<ref name=ruv>{{Vefheimild|titill=Hverjir eru uppreisnarmennirnir sem hröktu Assad frá völdum í Sýrlandi?|url=https://www.ruv.is/frettir/erlent/2024-12-08-hverjir-eru-uppreisnarmennirnir-sem-hroktu-assad-fra-voldum-i-syrlandi-430496|dags= 8. desember 2024|skoðað=8. desember 2024|höfundur=Brynjólfur Þór Guðmundsson}}</ref> Leiðtogi al-Nusra, [[Abu Mohammad al-Julani]], sneri baki við al-Kaída árið 2013 og sagðist vilja berjast gegn ríkisstjórn [[Bashar al-Assad|Bashars al-Assad]] Sýrlandsforseta án þess að þurfa að lúta stjórn fyrrum samherja sinna.<ref name=ruv/> Julani rauf opinberlega tengslin við al-Kaída árið 2016 og leysti upp Jabhat al-Nusra. Ári síðar stofnaði hann formlega samtökin Tahrir al-Sham með samruna við fleiri svipaðar hreyfingar. Samtökin fengu það orð á sig að vera einn árangursríkasti hópurinn sem barðist gegn stjórn Assads í borgarastríðinu.<ref name=mbl/> Eftir að hafa slitið tengsl við al-Kaída hefur HTS lagt höfuðáherslu á að koma Sýrlandi undir íslamska stjórn, fremur en að stofna alþjóðlegt [[kalífadæmi]] eins og Íslamska ríkið vill gera. HTS kom upp valdastöðvum sínum í norðvesturhéraðinu [[Idlibhérað|Idlib]]. Þar starfaði hópurinn sem eins konar stjórnsýsla. Stjórn þeirra þar var þó ásökuð um mannréttindabrot.<ref name=mbl/> Meðal annars hefur verið greint á því að andstæðingar HTS hafi verið látnir hverfa og að skotið hafi verið á fólk sem mótmælti því að byggir þeirra væru undanskildar frá opinberri þjónustu. Einnig hefur hópurinn verið sakaður um brot gegn öðrum hópum stjórnarandstæðunga og vegna guðlasts eða hjúskaparbrota. Engu að síður hefur HTS í seinni tíð lofað minnihlutahópum á yfirráðasvæðum sínum meira umburðarlyndi en samtökin boðuðu í upphafi.<ref name=ruv/> HTS barðist lítið gegn stjórn Assads fyrstu árin eftir yfirtöku Idlib en í lok nóvember 2024 hófu þau skyndisókn gegn stjórnarhernum við [[Aleppó]] og tóku yfir borgina.<ref name=aleppo24>{{Vefheimild|titill=Uppreisnarsveitir fikra sig sunnar og safna liðsstyrk|höfundur=Hugrún Hannesdóttir Diego|url=https://www.ruv.is/frettir/erlent/2024-12-04-uppreisnarsveitir-fikra-sig-sunnar-og-safna-lidsstyrk-430146|útgefandi=[[RÚV]]|dags=4. desember 2024 |skoðað=6. desember 2024}}</ref> Á aðeins um einni viku hafði Tahrir al-Sham tekið yfir margar af stærstu borgir Sýrlands og þann 8. desember féll [[Damaskus]], höfuðborg Sýrlands, í þeirra hendur með hjálp uppreisnarhópa úr suðurhluta landsins. Bashar al-Assad flúði úr landi og stjórn hans bauðst til að færa völd sín í hendur uppreisnarmannanna.<ref>{{Vefheimild|titill= Skyndi­sókn batt enda á 24 ára valda­tíð Bashar Assad í Sýr­landi|höfundur=Eiður Þór Árnason|url=https://www.visir.is/g/20242661167d/skyndi-a-ras-i-syr-landi-batt-enda-a-24-ara-valda-tid-bashar-assad|útgefandi=[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]|dags= 8. desember 2024 |skoðað= 8. desember 2024}}</ref> ==Tilvísanir== <references/> {{s|2017}} [[Flokkur:Sýrlenska borgarastyrjöldin]] 8oyjklnstt0srwo79gvyaa0jedqi7ml 1890955 1890937 2024-12-08T23:51:02Z TKSnaevarr 53243 1890955 wikitext text/x-wiki {{Félagasamtök |nafn =Samtök til frelsunar Botnalanda<br>{{nobold|Hayat Tahrir al-Sham<br>هيئة تحرير الشام}} |bakgrunnslitur = |mynd = Bandeira HTS.jpg |myndaheiti = |kort = |kortastærð= |kortaheiti= |skammstöfun= |einkennisorð= |undanfari= |framhald= |stofnun={{start date and age|2017|1|28}} |gerð= |staða= |markmið=Kollvörpun stjórnar [[Bashar al-Assad|Bashars al-Assad]] og stofnun íslamsks ríkis með [[sjaríalög]]um í Sýrlandi |hugmyndafræði=[[Íslamismi]], [[salafismi]], hagsmunir [[súnní]]múslima, sýrlensk [[þjóðernishyggja]] |höfuðstöðvar= |staðsetning=[[Sýrland]] |hnit= |markaðsvæði= |starfssvæði= |skáli= |meðlimir= |tungumál= |forstöðumaður= [[Abu Mohammad al-Julani]] |félagsforingi= |lykilmenn= |móðurfélag= |verðlaun= |fjöldi starfsfólks= |fjöldi sjálfboðaliða= |vefsíða= |fararstjóri= }} '''Hayʼat Tahrir al-Sham''' (HTS; [[arabíska]]: هيئة تحرير الشام, umrit. ''Hayʼat Taḥrīr aš-Šām'', ísl. ''Samtök til frelsunar Botnalanda'' eða ''Frelsunarnefnd Botnalanda''), yfirleitt stytt í '''Tahrir al-Sham''', eru [[súnní]]-[[Íslamismi|íslamísk]] stjórnmála- og hernaðarsamtök sem berjast í [[Sýrlenska borgarastyrjöldin|sýrlensku borgarastyrjöldinni]]. Samtökin voru stofnuð þann 28. janúar 2017 með samruna hreyfinganna [[Jaysh al-Ahrar]], [[Jabhat Fateh al-Sham]] (JFS), [[Ansar al-Din-fylkingin|Ansar al-Din-fylkingarinnar]], [[Jaysh al-Sunna]], [[Liwa al-Haqq]], og [[Nour al-Din al-Zenki-hreyfingin|Nour al-Din al-Zenki-hreyfingarinnar]]. Tahrir al-Sham voru meðal uppreisnarhópanna sem hröktu [[Bashar al-Assad]] forseta frá völdum í desember 2024. Áætlað er að samtökin komi að stofnun nýrrar ríkisstjórnar í Sýrlandi. Tahrir al-Sham eru skilgreind sem hryðjuverkasamtök af Sameinuðu þjóðunum, Bandaríkjunum, Tyrklandi og fleiri ríkjum. Stjórn samtakanna hafnar þeim skilgreiningum og segist hafa fjarlægst uppruna sinn og barist gegn ítökum [[al-Kaída]] og [[Íslamska ríkið|Íslamska ríkisins]] í Sýrlandi.<ref name=ruv/> ==Söguágrip== Tahrir al-Sham rekur uppruna sinn til samtakanna [[Jabhat al-Nusra]], sem voru stofnuð árið 2011 við upphaf [[Sýrlenska borgarastyrjöldin|sýrlensku borgarastyrjaldarinnar]] og áttu náin tengsl við hryðjuverkasamtökin [[al-Kaída]]. Talið er að [[Abu Bakr al-Baghdadi]], sem síðar varð leiðtogi [[Íslamska ríkið|Íslamska ríkisins]], hafi tekið þátt í stofnun Jabhat al-Nusra.<ref name=mbl>{{Vefheimild|titill=Hver er sýrlenski uppreisnarhópurinn HTS?|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2024/12/08/hver_er_syrlenski_uppreisnarhopurinn_hts/|dags= 8. desember 2024|skoðað=8. desember 2024}}</ref> Stofnun samtakanna var liður í því að áherslur leiðtoganna var að færast frá fjölþjóðlegu samstarfi íslamistahreyfinga að landlægri baráttu í Sýrlandi.<ref name=ruv>{{Vefheimild|titill=Hverjir eru uppreisnarmennirnir sem hröktu Assad frá völdum í Sýrlandi?|url=https://www.ruv.is/frettir/erlent/2024-12-08-hverjir-eru-uppreisnarmennirnir-sem-hroktu-assad-fra-voldum-i-syrlandi-430496|dags= 8. desember 2024|skoðað=8. desember 2024|höfundur=Brynjólfur Þór Guðmundsson}}</ref> Leiðtogi al-Nusra, [[Abu Mohammad al-Julani]], sneri baki við al-Kaída árið 2013 og sagðist vilja berjast gegn ríkisstjórn [[Bashar al-Assad|Bashars al-Assad]] Sýrlandsforseta án þess að þurfa að lúta stjórn fyrrum samherja sinna.<ref name=ruv/> Julani rauf opinberlega tengslin við al-Kaída árið 2016 og leysti upp Jabhat al-Nusra. Ári síðar stofnaði hann formlega samtökin Tahrir al-Sham með samruna við fleiri svipaðar hreyfingar. Samtökin fengu það orð á sig að vera einn árangursríkasti hópurinn sem barðist gegn stjórn Assads í borgarastríðinu.<ref name=mbl/> Eftir að hafa slitið tengsl við al-Kaída hefur HTS lagt höfuðáherslu á að koma Sýrlandi undir íslamska stjórn, fremur en að stofna alþjóðlegt [[kalífadæmi]] eins og Íslamska ríkið vill gera. HTS kom upp valdastöðvum sínum í norðvesturhéraðinu [[Idlibhérað|Idlib]]. Þar starfaði hópurinn sem eins konar stjórnsýsla. Stjórn þeirra þar var þó ásökuð um mannréttindabrot.<ref name=mbl/> Meðal annars hefur verið greint á því að andstæðingar HTS hafi verið látnir hverfa og að skotið hafi verið á fólk sem mótmælti því að byggir þeirra væru undanskildar frá opinberri þjónustu. Einnig hefur hópurinn verið sakaður um brot gegn öðrum hópum stjórnarandstæðunga og vegna guðlasts eða hjúskaparbrota. Engu að síður hefur HTS í seinni tíð lofað minnihlutahópum á yfirráðasvæðum sínum meira umburðarlyndi en samtökin boðuðu í upphafi.<ref name=ruv/> HTS barðist lítið gegn stjórn Assads fyrstu árin eftir yfirtöku Idlib en í lok nóvember 2024 hófu þau skyndisókn gegn stjórnarhernum við [[Aleppó]] og tóku yfir borgina.<ref name=aleppo24>{{Vefheimild|titill=Uppreisnarsveitir fikra sig sunnar og safna liðsstyrk|höfundur=Hugrún Hannesdóttir Diego|url=https://www.ruv.is/frettir/erlent/2024-12-04-uppreisnarsveitir-fikra-sig-sunnar-og-safna-lidsstyrk-430146|útgefandi=[[RÚV]]|dags=4. desember 2024 |skoðað=6. desember 2024}}</ref> Á aðeins um einni viku hafði Tahrir al-Sham tekið yfir margar af stærstu borgir Sýrlands og þann 8. desember féll [[Damaskus]], höfuðborg Sýrlands, í þeirra hendur með hjálp uppreisnarhópa úr suðurhluta landsins. Bashar al-Assad flúði úr landi og stjórn hans bauðst til að færa völd sín í hendur uppreisnarmannanna.<ref>{{Vefheimild|titill= Skyndi­sókn batt enda á 24 ára valda­tíð Bashar Assad í Sýr­landi|höfundur=Eiður Þór Árnason|url=https://www.visir.is/g/20242661167d/skyndi-a-ras-i-syr-landi-batt-enda-a-24-ara-valda-tid-bashar-assad|útgefandi=[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]|dags= 8. desember 2024 |skoðað= 8. desember 2024}}</ref> ==Tilvísanir== <references/> {{s|2017}} [[Flokkur:Sýrlenska borgarastyrjöldin]] c1wivwriuvljelxp17g7frxasqn5jvy 1890956 1890955 2024-12-09T00:16:15Z TKSnaevarr 53243 1890956 wikitext text/x-wiki {{Félagasamtök |nafn =Samtök til frelsunar Botnalanda<br>{{nobold|Hayat Tahrir al-Sham<br>هيئة تحرير الشام}} |bakgrunnslitur = |mynd = Bandeira HTS.jpg |myndaheiti = |kort = |kortastærð= |kortaheiti= |skammstöfun= |einkennisorð= |undanfari= |framhald= |stofnun={{start date and age|2017|1|28}} |gerð= |staða= |markmið=Kollvörpun stjórnar [[Bashar al-Assad|Bashars al-Assad]] og stofnun íslamsks ríkis með [[sjaríalög]]um í Sýrlandi |hugmyndafræði=[[Íslamismi]], [[salafismi]], hagsmunir [[súnní]]múslima, sýrlensk [[þjóðernishyggja]] |höfuðstöðvar= |staðsetning=[[Sýrland]] |hnit= |markaðsvæði= |starfssvæði= |skáli= |meðlimir= |tungumál= |forstöðumaður= [[Abu Mohammad al-Julani]] |félagsforingi= |lykilmenn= |móðurfélag= |verðlaun= |fjöldi starfsfólks= |fjöldi sjálfboðaliða= |vefsíða= |fararstjóri= }} '''Hayʼat Tahrir al-Sham''' (HTS; [[arabíska]]: هيئة تحرير الشام, umrit. ''Hayʼat Taḥrīr aš-Šām'', ísl. ''Samtök til frelsunar Botnalanda'' eða ''Frelsunarnefnd Botnalanda''), yfirleitt stytt í '''Tahrir al-Sham''', eru [[súnní]]-[[Íslamismi|íslamísk]] stjórnmála- og hernaðarsamtök sem berjast í [[Sýrlenska borgarastyrjöldin|sýrlensku borgarastyrjöldinni]]. Samtökin voru stofnuð þann 28. janúar 2017 með samruna hreyfinganna [[Jaysh al-Ahrar]], [[Jabhat Fateh al-Sham]] (JFS), [[Ansar al-Din-fylkingin|Ansar al-Din-fylkingarinnar]], [[Jaysh al-Sunna]], [[Liwa al-Haqq]], og [[Nour al-Din al-Zenki-hreyfingin|Nour al-Din al-Zenki-hreyfingarinnar]]. Tahrir al-Sham voru meðal uppreisnarhópanna sem hröktu [[Bashar al-Assad]] forseta frá völdum í desember 2024. Áætlað er að samtökin komi að stofnun nýrrar ríkisstjórnar í Sýrlandi. Tahrir al-Sham eru skilgreind sem hryðjuverkasamtök af Sameinuðu þjóðunum, Bandaríkjunum, Tyrklandi og fleiri ríkjum. Stjórn samtakanna hafnar þeim skilgreiningum og segist hafa fjarlægst uppruna sinn og barist gegn ítökum [[al-Kaída]] og [[Íslamska ríkið|Íslamska ríkisins]] í Sýrlandi.<ref name=ruv/> ==Söguágrip== Tahrir al-Sham rekur uppruna sinn til samtakanna [[Jabhat al-Nusra]], sem voru stofnuð árið 2011 við upphaf [[Sýrlenska borgarastyrjöldin|sýrlensku borgarastyrjaldarinnar]] og áttu náin tengsl við hryðjuverkasamtökin [[al-Kaída]]. Talið er að [[Abu Bakr al-Baghdadi]], sem síðar varð leiðtogi [[Íslamska ríkið|Íslamska ríkisins]], hafi tekið þátt í stofnun Jabhat al-Nusra.<ref name=mbl>{{Vefheimild|titill=Hver er sýrlenski uppreisnarhópurinn HTS?|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2024/12/08/hver_er_syrlenski_uppreisnarhopurinn_hts/|dags= 8. desember 2024|skoðað=8. desember 2024 |útgefandi=[[mbl.is]]}}</ref> Stofnun samtakanna var liður í því að áherslur leiðtoganna var að færast frá fjölþjóðlegu samstarfi íslamistahreyfinga að landlægri baráttu í Sýrlandi.<ref name=ruv>{{Vefheimild|titill=Hverjir eru uppreisnarmennirnir sem hröktu Assad frá völdum í Sýrlandi?|url=https://www.ruv.is/frettir/erlent/2024-12-08-hverjir-eru-uppreisnarmennirnir-sem-hroktu-assad-fra-voldum-i-syrlandi-430496|dags= 8. desember 2024|skoðað=8. desember 2024|höfundur=Brynjólfur Þór Guðmundsson}}</ref> Leiðtogi al-Nusra, [[Abu Mohammad al-Julani]], sneri baki við al-Kaída árið 2013 og sagðist vilja berjast gegn ríkisstjórn [[Bashar al-Assad|Bashars al-Assad]] Sýrlandsforseta án þess að þurfa að lúta stjórn fyrrum samherja sinna.<ref name=ruv/> Julani rauf opinberlega tengslin við al-Kaída árið 2016 og leysti upp Jabhat al-Nusra. Ári síðar stofnaði hann formlega samtökin Tahrir al-Sham með samruna við fleiri svipaðar hreyfingar. Samtökin fengu það orð á sig að vera einn árangursríkasti hópurinn sem barðist gegn stjórn Assads í borgarastríðinu.<ref name=mbl/> Eftir að hafa slitið tengsl við al-Kaída hefur HTS lagt höfuðáherslu á að koma Sýrlandi undir íslamska stjórn, fremur en að stofna alþjóðlegt [[kalífadæmi]] eins og Íslamska ríkið vill gera. HTS kom upp valdastöðvum sínum í norðvesturhéraðinu [[Idlibhérað|Idlib]]. Þar starfaði hópurinn sem eins konar stjórnsýsla. Stjórn þeirra þar var þó ásökuð um mannréttindabrot.<ref name=mbl/> Meðal annars hefur verið greint á því að andstæðingar HTS hafi verið látnir hverfa og að skotið hafi verið á fólk sem mótmælti því að byggir þeirra væru undanskildar frá opinberri þjónustu. Einnig hefur hópurinn verið sakaður um brot gegn öðrum hópum stjórnarandstæðunga og vegna guðlasts eða hjúskaparbrota. Engu að síður hefur HTS í seinni tíð lofað minnihlutahópum á yfirráðasvæðum sínum meira umburðarlyndi en samtökin boðuðu í upphafi.<ref name=ruv/> HTS barðist lítið gegn stjórn Assads fyrstu árin eftir yfirtöku Idlib en í lok nóvember 2024 hófu þau skyndisókn gegn stjórnarhernum við [[Aleppó]] og tóku yfir borgina.<ref name=aleppo24>{{Vefheimild|titill=Uppreisnarsveitir fikra sig sunnar og safna liðsstyrk|höfundur=Hugrún Hannesdóttir Diego|url=https://www.ruv.is/frettir/erlent/2024-12-04-uppreisnarsveitir-fikra-sig-sunnar-og-safna-lidsstyrk-430146|útgefandi=[[RÚV]]|dags=4. desember 2024 |skoðað=6. desember 2024}}</ref> Á aðeins um einni viku hafði Tahrir al-Sham tekið yfir margar af stærstu borgir Sýrlands og þann 8. desember féll [[Damaskus]], höfuðborg Sýrlands, í þeirra hendur með hjálp uppreisnarhópa úr suðurhluta landsins. Bashar al-Assad flúði úr landi og stjórn hans bauðst til að færa völd sín í hendur uppreisnarmannanna.<ref>{{Vefheimild|titill= Skyndi­sókn batt enda á 24 ára valda­tíð Bashar Assad í Sýr­landi|höfundur=Eiður Þór Árnason|url=https://www.visir.is/g/20242661167d/skyndi-a-ras-i-syr-landi-batt-enda-a-24-ara-valda-tid-bashar-assad|útgefandi=[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]|dags= 8. desember 2024 |skoðað= 8. desember 2024}}</ref> ==Tilvísanir== <references/> {{s|2017}} [[Flokkur:Sýrlenska borgarastyrjöldin]] p236pcn8cef62t7th7kuupzyjnh383v Tahrir al-Sham 0 183824 1890924 2024-12-08T17:39:44Z TKSnaevarr 53243 Tilvísun á [[Hayat Tahrir al-Sham]] 1890924 wikitext text/x-wiki #TILVÍSUN[[Hayat Tahrir al-Sham]] 43i13i4my7pmnnas2wjjo0atxjk2c5o HTS 0 183825 1890926 2024-12-08T17:40:08Z TKSnaevarr 53243 Tilvísun á [[Hayat Tahrir al-Sham]] 1890926 wikitext text/x-wiki #TILVÍSUN[[Hayat Tahrir al-Sham]] 43i13i4my7pmnnas2wjjo0atxjk2c5o Hayʼat Tahrir al-Sham 0 183826 1890939 2024-12-08T18:22:35Z TKSnaevarr 53243 Tilvísun á [[Hayat Tahrir al-Sham]] 1890939 wikitext text/x-wiki #TILVÍSUN[[Hayat Tahrir al-Sham]] 43i13i4my7pmnnas2wjjo0atxjk2c5o Fuglastríðið í Lumbruskógi 0 183827 1890944 2024-12-08T18:51:15Z Emman De La Macha 102326 Ég bjó til þessa síðu svo hún gæti verið aðgengileg fyrir áhorfendur til að lesa og breyta. Ef einhver vill bæta einhverju við þá væri það vel þegið. 1890944 wikitext text/x-wiki '''''Fuglastríðið í Lumbruskógi''''' ([[danska]]: ''Fuglekrigen i Kanøfleskoven'') er [[Danmörk|dönsk]] [[teiknimynd]] frá [[1990]] í leikstjórn [[Jannik Hastrup]] og framleidd af [[Dansk Tegnefilm]]. Myndin var byggð á bókinni með svipuðu nafni eftir rithöfund myndarinnar, [[Bent Haller]]. Myndin var fyrst frumsýnd í kvikmyndahúsum í [[Danmörk|Danmörku]] [[28. september]] 1990 þar sem henni var dreift af [[Kærne Film]]<ref>{{Cite web|url=https://www.dfi.dk/viden-om-film/filmdatabasen/film/fuglekrigen-i-kanofleskoven|title=Fuglekrigen i Kanøfleskoven|website=www.dfi.dk|language=da|access-date=2024-12-07}}</ref>. Myndin var einnig frumsýnd í kvikmyndahúsum á [[Ísland|Íslandi]] [[2. nóvember]] [[1991]] þar sem henni var dreift af [[Sena|Skífunni Hf]] og talsett á [[Íslenska|íslensku]]<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/1750586?iabr=on#page/n19/mode/2up/search/Fuglastr%C3%AD%C3%B0i%C3%B0|title=Morgunblaðið - Morgunblaðið C - Sunnudagur (15.09.1991) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2024-12-08}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/1753287?iabr=on#page/n28/mode/2up/search/Fuglastr%C3%AD%C3%B0i%C3%B0|title=Morgunblaðið - 249. tölublað (01.11.1991) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2024-12-08}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/2930433?iabr=on#page/n3/mode/2up/search/Fuglastr%C3%AD%C3%B0i%C3%B0|title=Þjóðviljinn - 211. tölublað (02.11.1991) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2024-12-08}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/1753369?iabr=on#page/n38/mode/2up/search/Fuglastr%C3%AD%C3%B0i%C3%B0|title=Morgunblaðið - 250. tölublað (02.11.1991) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2024-12-08}}</ref>. == Söguþráður == Í Lumbruskógi eru tveir munaðarlausir fuglsungar teknir í fóstur af vingjarnlegum þresti og kolruglaðari uglu. Allt virðist slétt og fellt, grænar grundir með blómum í haga, en þegar fuglsungarnir, Oliver og Ólafía frétta að þeir eru munaðarlausir vegna þess að skelfir skógarins, Hroði, át foreldra þeirra í morgunmat, ákveða þeir að gera uppreisn gegn harðstjóranum. Fuglastríðið í Lumbruskógi er saga um hvernig tveir litlir spörfuglar, með miklum látum og fjöri, ná að vinna á stórum ránfugli<ref>{{Vefheimild|url=https://kvikmyndir.is/mynd/?id=6738|titill=Fuglekrigen i Kanøfleskoven (1990)}}</ref>. == Talsetning == {| class="wikitable" |+ ! colspan="2" |Tæknieiningar |- |Leikstjóri |[[Þórhallur Sigurðsson (f. 1946)|Þórhallur Sigurðsson]] |- |Þýðandi |Ólafur Haukur Símonarson |- |Söngur |[[Björgvin Halldórsson]] og [[Sigga Beinteins|Sigríður Beinteinsdóttir]] |- |Talsetning stúdíó |[[Stúdíó Sýrland]] |} {| class="wikitable" |+ !'''Hlutverk''' !Upprunalegar raddir !'''Íslenskar raddir''' |- |Ólíver (ung) |Emil Tarding |[[Sverrir Arnarson]] |- |Ólíver (eldri) |Lars Jonsson |[[Unnur Ösp Stefánsdóttir|Unnur Stefánsdóttir]] |- |Ólíver (ungur) |Anne-Sofie Bredesen |[[Harpa Arnardóttir]] |- |Ólafía (eldri) |Barbara Rothenborg Topsøe |[[Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir]] |- |Friðrik |Tine Karrebæk |[[Sigrún Edda Björnsdóttir]] |- |Ingólfur |Kasper Stilling Fønss |[[Sigurður Sigurjónsson]] |- |Uglan |[[Tommy Kenter]] |[[Bessi Bjarnason]] |- |Beta |[[Lisbet Dahl]] |[[Ragnheiður Steindórsdóttir]] |- |Jónas Már |[[Per Pallesen]] |[[Örn Árnason]] |- |Hroði |[[Claus Ryskjær]] |[[Pétur Einarsson (f. 1940)|Pétur Einarsson]] |- |Dúfan |[[Vigga Bro]] |[[Margrét Guðmundsdóttir]] |- |Skaði 1 |[[Anne Marie Helger]] |Ása Hlín Svavarsdóttir |- |Skaði 2 |[[Ove Sprogøe]] |[[Laddi]] |- |Auka raddir |Pernille Hansen, Helle Ryslinge og Per Tønnes Nielsen |Ása Hlín Svavarsdóttir og [[Edda Björgvinsdóttir]] |} == Tilvísanir == ks76tmn7y8zzistxx6qp7f782fjgmbk 1890945 1890944 2024-12-08T19:03:04Z TKSnaevarr 53243 1890945 wikitext text/x-wiki '''''Fuglastríðið í Lumbruskógi''''' ([[danska]]: ''Fuglekrigen i Kanøfleskoven'') er [[Danmörk|dönsk]] [[teiknimynd]] frá [[1990]] í leikstjórn [[Jannik Hastrup]] og framleidd af [[Dansk Tegnefilm]]. Myndin var byggð á bókinni með svipuðu nafni eftir rithöfund myndarinnar, [[Bent Haller]]. Myndin var fyrst frumsýnd í kvikmyndahúsum í [[Danmörk|Danmörku]] [[28. september]] 1990 þar sem henni var dreift af [[Kærne Film]]<ref>{{Cite web|url=https://www.dfi.dk/viden-om-film/filmdatabasen/film/fuglekrigen-i-kanofleskoven|title=Fuglekrigen i Kanøfleskoven|website=www.dfi.dk|language=da|access-date=2024-12-07}}</ref>. Myndin var einnig frumsýnd í kvikmyndahúsum á [[Ísland|Íslandi]] [[2. nóvember]] [[1991]] þar sem henni var dreift af [[Sena|Skífunni Hf]] og talsett á [[Íslenska|íslensku]]<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/1750586?iabr=on#page/n19/mode/2up/search/Fuglastr%C3%AD%C3%B0i%C3%B0|title=Morgunblaðið - Morgunblaðið C - Sunnudagur (15.09.1991) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2024-12-08}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/1753287?iabr=on#page/n28/mode/2up/search/Fuglastr%C3%AD%C3%B0i%C3%B0|title=Morgunblaðið - 249. tölublað (01.11.1991) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2024-12-08}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/2930433?iabr=on#page/n3/mode/2up/search/Fuglastr%C3%AD%C3%B0i%C3%B0|title=Þjóðviljinn - 211. tölublað (02.11.1991) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2024-12-08}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/1753369?iabr=on#page/n38/mode/2up/search/Fuglastr%C3%AD%C3%B0i%C3%B0|title=Morgunblaðið - 250. tölublað (02.11.1991) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2024-12-08}}</ref>. == Söguþráður == Í Lumbruskógi eru tveir munaðarlausir fuglsungar teknir í fóstur af vingjarnlegum þresti og kolruglaðari uglu. Allt virðist slétt og fellt, grænar grundir með blómum í haga, en þegar fuglsungarnir, Oliver og Ólafía frétta að þeir eru munaðarlausir vegna þess að skelfir skógarins, Hroði, át foreldra þeirra í morgunmat, ákveða þeir að gera uppreisn gegn harðstjóranum. Fuglastríðið í Lumbruskógi er saga um hvernig tveir litlir spörfuglar, með miklum látum og fjöri, ná að vinna á stórum ránfugli<ref>{{Vefheimild|url=https://kvikmyndir.is/mynd/?id=6738|titill=Fuglekrigen i Kanøfleskoven (1990)}}</ref>. == Talsetning == {| class="wikitable" |+ ! colspan="2" |Tæknieiningar |- |Leikstjóri |[[Þórhallur Sigurðsson (f. 1946)|Þórhallur Sigurðsson]] |- |Þýðandi |Ólafur Haukur Símonarson |- |Söngur |[[Björgvin Halldórsson]] og [[Sigga Beinteins|Sigríður Beinteinsdóttir]] |- |Talsetning stúdíó |[[Stúdíó Sýrland]] |} {| class="wikitable" |+ !'''Hlutverk''' !Upprunalegar raddir !'''Íslenskar raddir''' |- |Ólíver (ung) |Emil Tarding |[[Sverrir Arnarson]] |- |Ólíver (eldri) |Lars Jonsson |[[Unnur Ösp Stefánsdóttir|Unnur Stefánsdóttir]] |- |Ólíver (ungur) |Anne-Sofie Bredesen |[[Harpa Arnardóttir]] |- |Ólafía (eldri) |Barbara Rothenborg Topsøe |[[Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir]] |- |Friðrik |Tine Karrebæk |[[Sigrún Edda Björnsdóttir]] |- |Ingólfur |Kasper Stilling Fønss |[[Sigurður Sigurjónsson]] |- |Uglan |[[Tommy Kenter]] |[[Bessi Bjarnason]] |- |Beta |[[Lisbet Dahl]] |[[Ragnheiður Steindórsdóttir]] |- |Jónas Már |[[Per Pallesen]] |[[Örn Árnason]] |- |Hroði |[[Claus Ryskjær]] |[[Pétur Einarsson (f. 1940)|Pétur Einarsson]] |- |Dúfan |[[Vigga Bro]] |[[Margrét Guðmundsdóttir]] |- |Skaði 1 |[[Anne Marie Helger]] |Ása Hlín Svavarsdóttir |- |Skaði 2 |[[Ove Sprogøe]] |[[Laddi]] |- |Auka raddir |Pernille Hansen, Helle Ryslinge og Per Tønnes Nielsen |Ása Hlín Svavarsdóttir og [[Edda Björgvinsdóttir]] |} == Tilvísanir == <references/> [[Flokkur:Danskar teiknimyndir]] [[Flokkur:Kvikmyndir frumsýndar 1990]] p5c0ndlvlt238eqjnik8dc2redmhc4e 1890946 1890945 2024-12-08T19:06:06Z Emman De La Macha 102326 1890946 wikitext text/x-wiki {{Kvikmynd | nafn = Fuglastríðið í Lumbruskógi | upprunalegt_nafn = Fuglekrigen i Kanøfleskoven | leikstjóri = Jannik Hastrup | handritshöfundur = Bent Haller | framleiðandi = Per Holst | leikarar = Tommy Kenter<br/>Lisbet Dahl<br/>Claus Ryskjær<br/>Vigga Bro<br/>Per Pallesen<br/>Emil Tarding<br/>Anne-Sofie Bredesen<br/>Kasper Stilling Fønss<br/>Lars Jonsson<br/> Barbara Rothenborg Topsøe | kvikmyndagerð = Jakob Koch | tónlist = Fuzzy<br/>Jacob Groth<br/>Søren Kragh-Jacobsen | fyrirtæki = Dansk Tegnefilm | dreifiaðili = {{DAN}} Kærne Film<br />{{ISL}} [[Sena|Skífan Hf.]] | frumsýning = {{DAN}} [[28. september]] [[1990]]<br />{{ISL}} [[1. nóvember]] [[1991]] | lengd = 65 mínútur | land = Danmörku | tungumál = danska | ráðstöfunarfé = 12 milljónir [[Dönsk króna|DDK]] }} '''''Fuglastríðið í Lumbruskógi''''' ([[danska]]: ''Fuglekrigen i Kanøfleskoven'') er [[Danmörk|dönsk]] [[teiknimynd]] frá [[1990]] í leikstjórn [[Jannik Hastrup]] og framleidd af [[Dansk Tegnefilm]]. Myndin var byggð á bókinni með svipuðu nafni eftir rithöfund myndarinnar, [[Bent Haller]]. Myndin var fyrst frumsýnd í kvikmyndahúsum í [[Danmörk|Danmörku]] [[28. september]] 1990 þar sem henni var dreift af [[Kærne Film]]<ref>{{Cite web|url=https://www.dfi.dk/viden-om-film/filmdatabasen/film/fuglekrigen-i-kanofleskoven|title=Fuglekrigen i Kanøfleskoven|website=www.dfi.dk|language=da|access-date=2024-12-07}}</ref>. Myndin var einnig frumsýnd í kvikmyndahúsum á [[Ísland|Íslandi]] [[2. nóvember]] [[1991]] þar sem henni var dreift af [[Sena|Skífunni Hf]] og talsett á [[Íslenska|íslensku]]<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/1750586?iabr=on#page/n19/mode/2up/search/Fuglastr%C3%AD%C3%B0i%C3%B0|title=Morgunblaðið - Morgunblaðið C - Sunnudagur (15.09.1991) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2024-12-08}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/1753287?iabr=on#page/n28/mode/2up/search/Fuglastr%C3%AD%C3%B0i%C3%B0|title=Morgunblaðið - 249. tölublað (01.11.1991) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2024-12-08}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/2930433?iabr=on#page/n3/mode/2up/search/Fuglastr%C3%AD%C3%B0i%C3%B0|title=Þjóðviljinn - 211. tölublað (02.11.1991) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2024-12-08}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/1753369?iabr=on#page/n38/mode/2up/search/Fuglastr%C3%AD%C3%B0i%C3%B0|title=Morgunblaðið - 250. tölublað (02.11.1991) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2024-12-08}}</ref>. == Söguþráður == Í Lumbruskógi eru tveir munaðarlausir fuglsungar teknir í fóstur af vingjarnlegum þresti og kolruglaðari uglu. Allt virðist slétt og fellt, grænar grundir með blómum í haga, en þegar fuglsungarnir, Oliver og Ólafía frétta að þeir eru munaðarlausir vegna þess að skelfir skógarins, Hroði, át foreldra þeirra í morgunmat, ákveða þeir að gera uppreisn gegn harðstjóranum. Fuglastríðið í Lumbruskógi er saga um hvernig tveir litlir spörfuglar, með miklum látum og fjöri, ná að vinna á stórum ránfugli<ref>{{Vefheimild|url=https://kvikmyndir.is/mynd/?id=6738|titill=Fuglekrigen i Kanøfleskoven (1990)}}</ref>. == Talsetning == {| class="wikitable" |+ ! colspan="2" |Tæknieiningar |- |Leikstjóri |[[Þórhallur Sigurðsson (f. 1946)|Þórhallur Sigurðsson]] |- |Þýðandi |Ólafur Haukur Símonarson |- |Söngur |[[Björgvin Halldórsson]] og [[Sigga Beinteins|Sigríður Beinteinsdóttir]] |- |Talsetning stúdíó |[[Stúdíó Sýrland]] |} {| class="wikitable" |+ !'''Hlutverk''' !Upprunalegar raddir !'''Íslenskar raddir''' |- |Ólíver (ung) |Emil Tarding |[[Sverrir Arnarson]] |- |Ólíver (eldri) |Lars Jonsson |[[Unnur Ösp Stefánsdóttir|Unnur Stefánsdóttir]] |- |Ólíver (ungur) |Anne-Sofie Bredesen |[[Harpa Arnardóttir]] |- |Ólafía (eldri) |Barbara Rothenborg Topsøe |[[Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir]] |- |Friðrik |Tine Karrebæk |[[Sigrún Edda Björnsdóttir]] |- |Ingólfur |Kasper Stilling Fønss |[[Sigurður Sigurjónsson]] |- |Uglan |[[Tommy Kenter]] |[[Bessi Bjarnason]] |- |Beta |[[Lisbet Dahl]] |[[Ragnheiður Steindórsdóttir]] |- |Jónas Már |[[Per Pallesen]] |[[Örn Árnason]] |- |Hroði |[[Claus Ryskjær]] |[[Pétur Einarsson (f. 1940)|Pétur Einarsson]] |- |Dúfan |[[Vigga Bro]] |[[Margrét Guðmundsdóttir]] |- |Skaði 1 |[[Anne Marie Helger]] |Ása Hlín Svavarsdóttir |- |Skaði 2 |[[Ove Sprogøe]] |[[Laddi]] |- |Auka raddir |Pernille Hansen, Helle Ryslinge og Per Tønnes Nielsen |Ása Hlín Svavarsdóttir og [[Edda Björgvinsdóttir]] |} == Tilvísanir == <references/> [[Flokkur:Danskar teiknimyndir]] [[Flokkur:Kvikmyndir frumsýndar 1990]] it1ciqjhsiketrie4hk9rjec176qwjg 1890947 1890946 2024-12-08T19:18:57Z Emman De La Macha 102326 1890947 wikitext text/x-wiki {{Kvikmynd | nafn = Fuglastríðið í Lumbruskógi | upprunalegt_nafn = Fuglekrigen i Kanøfleskoven | leikstjóri = Jannik Hastrup | handritshöfundur = Bent Haller | framleiðandi = Per Holst | leikarar = Tommy Kenter<br/>Lisbet Dahl<br/>Claus Ryskjær<br/>Vigga Bro<br/>Per Pallesen<br/>Emil Tarding<br/>Anne-Sofie Bredesen<br/>Kasper Stilling Fønss<br/>Lars Jonsson<br/> Barbara Rothenborg Topsøe | kvikmyndagerð = Jakob Koch | tónlist = Fuzzy<br/>Jacob Groth<br/>Søren Kragh-Jacobsen | fyrirtæki = Dansk Tegnefilm | dreifiaðili = {{DNK}} Kærne Film<br />{{ISL}} [[Sena|Skífan Hf.]] | frumsýning = {{DNK}} [[28. september]] [[1990]]<br />{{ISL}} [[1. nóvember]] [[1991]] | lengd = 65 mínútur | land = Danmörku | tungumál = danska | ráðstöfunarfé = 12 milljónir [[Dönsk króna|DDK]] }} '''''Fuglastríðið í Lumbruskógi''''' ([[danska]]: ''Fuglekrigen i Kanøfleskoven'') er [[Danmörk|dönsk]] [[teiknimynd]] frá [[1990]] í leikstjórn [[Jannik Hastrup]] og framleidd af [[Dansk Tegnefilm]]. Myndin var byggð á bókinni með svipuðu nafni eftir rithöfund myndarinnar, [[Bent Haller]]. Myndin var fyrst frumsýnd í kvikmyndahúsum í [[Danmörk|Danmörku]] [[28. september]] 1990 þar sem henni var dreift af [[Kærne Film]]<ref>{{Cite web|url=https://www.dfi.dk/viden-om-film/filmdatabasen/film/fuglekrigen-i-kanofleskoven|title=Fuglekrigen i Kanøfleskoven|website=www.dfi.dk|language=da|access-date=2024-12-07}}</ref>. Myndin var einnig frumsýnd í kvikmyndahúsum á [[Ísland|Íslandi]] [[2. nóvember]] [[1991]] þar sem henni var dreift af [[Sena|Skífunni Hf]] og talsett á [[Íslenska|íslensku]]<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/1750586?iabr=on#page/n19/mode/2up/search/Fuglastr%C3%AD%C3%B0i%C3%B0|title=Morgunblaðið - Morgunblaðið C - Sunnudagur (15.09.1991) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2024-12-08}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/1753287?iabr=on#page/n28/mode/2up/search/Fuglastr%C3%AD%C3%B0i%C3%B0|title=Morgunblaðið - 249. tölublað (01.11.1991) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2024-12-08}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/2930433?iabr=on#page/n3/mode/2up/search/Fuglastr%C3%AD%C3%B0i%C3%B0|title=Þjóðviljinn - 211. tölublað (02.11.1991) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2024-12-08}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/1753369?iabr=on#page/n38/mode/2up/search/Fuglastr%C3%AD%C3%B0i%C3%B0|title=Morgunblaðið - 250. tölublað (02.11.1991) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2024-12-08}}</ref>. == Söguþráður == Í Lumbruskógi eru tveir munaðarlausir fuglsungar teknir í fóstur af vingjarnlegum þresti og kolruglaðari uglu. Allt virðist slétt og fellt, grænar grundir með blómum í haga, en þegar fuglsungarnir, Oliver og Ólafía frétta að þeir eru munaðarlausir vegna þess að skelfir skógarins, Hroði, át foreldra þeirra í morgunmat, ákveða þeir að gera uppreisn gegn harðstjóranum. Fuglastríðið í Lumbruskógi er saga um hvernig tveir litlir spörfuglar, með miklum látum og fjöri, ná að vinna á stórum ránfugli<ref>{{Vefheimild|url=https://kvikmyndir.is/mynd/?id=6738|titill=Fuglekrigen i Kanøfleskoven (1990)}}</ref>. == Talsetning == {| class="wikitable" |+ ! colspan="2" |Tæknieiningar |- |Leikstjóri |[[Þórhallur Sigurðsson (f. 1946)|Þórhallur Sigurðsson]] |- |Þýðandi |Ólafur Haukur Símonarson |- |Söngur |[[Björgvin Halldórsson]] og [[Sigga Beinteins|Sigríður Beinteinsdóttir]] |- |Talsetning stúdíó |[[Stúdíó Sýrland]] |} {| class="wikitable" |+ !'''Hlutverk''' !Upprunalegar raddir !'''Íslenskar raddir''' |- |Ólíver (ung) |Emil Tarding |[[Sverrir Arnarson]] |- |Ólíver (eldri) |Lars Jonsson |[[Unnur Ösp Stefánsdóttir|Unnur Stefánsdóttir]] |- |Ólíver (ungur) |Anne-Sofie Bredesen |[[Harpa Arnardóttir]] |- |Ólafía (eldri) |Barbara Rothenborg Topsøe |[[Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir]] |- |Friðrik |Tine Karrebæk |[[Sigrún Edda Björnsdóttir]] |- |Ingólfur |Kasper Stilling Fønss |[[Sigurður Sigurjónsson]] |- |Uglan |[[Tommy Kenter]] |[[Bessi Bjarnason]] |- |Beta |[[Lisbet Dahl]] |[[Ragnheiður Steindórsdóttir]] |- |Jónas Már |[[Per Pallesen]] |[[Örn Árnason]] |- |Hroði |[[Claus Ryskjær]] |[[Pétur Einarsson (f. 1940)|Pétur Einarsson]] |- |Dúfan |[[Vigga Bro]] |[[Margrét Guðmundsdóttir]] |- |Skaði 1 |[[Anne Marie Helger]] |Ása Hlín Svavarsdóttir |- |Skaði 2 |[[Ove Sprogøe]] |[[Laddi]] |- |Auka raddir |Pernille Hansen, Helle Ryslinge og Per Tønnes Nielsen |Ása Hlín Svavarsdóttir og [[Edda Björgvinsdóttir]] |} == Tilvísanir == <references/> [[Flokkur:Danskar teiknimyndir]] [[Flokkur:Kvikmyndir frumsýndar 1990]] se3cf2ko1hk6u23i5amkdtayoj1ma1o Latakía 0 183828 1890952 2024-12-08T21:57:27Z Berserkur 10188 Bjó til síðu með „[[Mynd:Latakia Collage.jpg|thumb|Latakía.]] '''Latakía''' (arabíska: ٱللَّاذْقِيَّة) er helsta hafnarborg [[Sýrland]]s og höfuðstaður [[Latakía-hérað]]s. Árið 2023 bjuggu þar um 709.000 manns. Borgin er framleiðslumiðstöð fyrir nærliggjandi landbúnaðarhéruð. [[Alavítar]] eru mikilvægt þjóðarbrot í borginni Íbúum fjölgaði vegna [[sýrlenska borgarastyrjöldin|sýrlensku borgarastyrjaldarinnar]]. Rússar eru með herst...“ 1890952 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Latakia Collage.jpg|thumb|Latakía.]] '''Latakía''' (arabíska: ٱللَّاذْقِيَّة) er helsta hafnarborg [[Sýrland]]s og höfuðstaður [[Latakía-hérað]]s. Árið 2023 bjuggu þar um 709.000 manns. Borgin er framleiðslumiðstöð fyrir nærliggjandi landbúnaðarhéruð. [[Alavítar]] eru mikilvægt þjóðarbrot í borginni Íbúum fjölgaði vegna [[sýrlenska borgarastyrjöldin|sýrlensku borgarastyrjaldarinnar]]. Rússar eru með herstöð í nágrenni Latakía. [[Flokkur:Borgir í Sýrlandi]] mcrbrbylesrxpz90k7xbwbhiqyona1e 1890953 1890952 2024-12-08T21:59:08Z Berserkur 10188 1890953 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Latakia Collage.jpg|thumb|Latakía.]] '''Latakía''' (arabíska: ٱللَّاذْقِيَّة) er helsta hafnarborg [[Sýrland]]s og höfuðstaður [[Latakía-hérað]]s. Árið 2023 bjuggu þar um 709.000 manns. Borgin er framleiðslumiðstöð fyrir nærliggjandi landbúnaðarhéruð. [[Alavítar]] eru mikilvægt þjóðarbrot í borginni Íbúum fjölgaði vegna [[sýrlenska borgarastyrjöldin|sýrlensku borgarastyrjaldarinnar]]. Rússar eru með herstöð í nágrenni Latakía. ==Heimild== * {{wpheimild|tungumál= en|titill= Latakia|mánuðurskoðað= 8. desember|árskoðað= 2024 }} [[Flokkur:Borgir í Sýrlandi]] gadugsv5l2e4m92kr1d30qh6fm5425m Skógardýrið Húgó 0 183829 1890957 2024-12-09T00:19:58Z Emman De La Macha 102326 Ég bjó til þessa síðu svo hún gæti verið aðgengileg fyrir áhorfendur til að lesa og breyta. Ef einhver vill bæta einhverju við þá væri það vel þegið. 1890957 wikitext text/x-wiki '''''Skógardýrið Húgó''''' ([[danska]]: ''Jungledyret'') er [[Danmörk|dönsk]] [[teiknimynd]] frá [[1993]] í leikstjórn [[Stefan Fjeldmark]] og [[Flemming Quist Møller]] og framleidd af [[A. Film|A. Film A/S]]. Myndin var byggð á samnefndri bók frá 1988 eftir meðleikstjóra myndarinnar, Flemming Quist Møller. Myndin var fyrst frumsýnd í kvikmyndahúsum í [[Danmörk|Danmörku]] [[10. desember]] 1993 þar sem henni var dreift af Egmont Film<ref>{{Cite web|url=https://www.dfi.dk/viden-om-film/filmdatabasen/film/jungledyret|title=Jungledyret|website=www.dfi.dk|language=da|access-date=2024-12-09}}</ref>. == Íslensk útgáfa == Myndin var einnig frumsýnd í kvikmyndahúsum á [[Ísland|Íslandi]] [[4. mars]] [[1995]] þar sem hún var dreift af [[Sena|Skífunni Hf]] og talsett á [[Íslenska|íslensku]]<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/1824715?iabr=on#page/n49/mode/2up/search/Sk%C3%B3gard%C3%BDri%C3%B0%20H%C3%BAg%C3%B3'|title=Morgunblaðið - 50. tölublað (01.03.1995) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2024-12-09}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4079766?iabr=on#page/n22/mode/2up/search/Sk%C3%B3gard%C3%BDri%C3%B0%20H%C3%BAg%C3%B3'|title=Tíminn - 44. Tölublað (04.03.1995) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2024-12-09}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/2725387?iabr=on#page/n52/mode/2up/search/Sk%C3%B3gard%C3%BDri%C3%B0%20H%C3%BAg%C3%B3'|title=Dagblaðið Vísir - DV - 54. tölublað - Helgarblað (04.03.1995) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2024-12-09}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/1824971?iabr=on#page/n57/mode/2up/search/Sk%C3%B3gard%C3%BDri%C3%B0%20H%C3%BAg%C3%B3'|title=Morgunblaðið - 53. tölublað (04.03.1995) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2024-12-09}}</ref>. Í íslensku útgáfunni léku raddir [[Edda Heiðrún Backman|Eddu Heiðrúnar Backman]], [[Jóhann Sigurðarson|Jóhanns Sigurðarsonar]], [[Ólafía Hrönn Jónsdóttir|Ólafíu Hrönn Jónsdóttur]], [[Lísa Pálsdóttir|Lísu Pálsdóttur]], [[Magnús Ólafsson (leikari)|Magnúsar Ólafssonar]], [[Laddi]], [[Sigrún Edda Björnsdóttir|Sigrúnar Eddu Björnsdóttur]] og [[Jóhanna Jónas|Jóhönnu Jónasar]]. Talsetningunni var einnig leikstýrt af [[Ágúst Guðmundsson|Ágúst Guðmundssyni]]. == Tilvísanir == cau6dcibh2dhmwxyc83r126eaeteli7 1890958 1890957 2024-12-09T00:36:01Z Emman De La Macha 102326 1890958 wikitext text/x-wiki {{Kvikmynd | nafn = Skógardýrið Húgó | upprunalegt_nafn = Jungledyret | leikstjóri = Stefan Fjeldmark<br/>Flemming Quist Møller | handritshöfundur = Stefan Fjeldmark<br/>Flemming Quist Møller | byggt_á = "Jungledyret Hugo" eftir Flemming Quist Møller | framleiðandi = Per Holst<br/>Anders Mastrup | leikarar = Kaya Brüel<br/>Jesper Klein<br/>Jytte Abildstrøm<br/>Anne Marie Helger<br/>Søs Egelind<br/>Flemming Quist Møller<br/>Helle Ryslinge<br/>Thomas Winding<br/>Axel Strøbye | kvikmyndagerð = Jan-Erik Sandberg | klipping = Mette Hesthaven | tónlist = Anders Koppel<br/>Hans-Henrik Ley (lög)<br/>Søren Kragh-Jacobsen (lög) | fyrirtæki = A. Films A/S<br/>Per Holst Filmproduktion | dreifiaðili = {{DNK}} Egmont Film<br/>{{ISL}} [[Sena|Skifan Hf.]] | frumsýning = {{DNK}} [[10. desember]] [[1993]]<br/>{{ISL}} [[4. mars]] [[1995]] | lengd = 75 mínútur | land = Danmörku | tungumál = danska }} '''''Skógardýrið Húgó''''' ([[danska]]: ''Jungledyret'') er [[Danmörk|dönsk]] [[teiknimynd]] frá [[1993]] í leikstjórn [[Stefan Fjeldmark]] og [[Flemming Quist Møller]] og framleidd af [[A. Film|A. Film A/S]]. Myndin var byggð á samnefndri bók frá 1988 eftir meðleikstjóra myndarinnar, Flemming Quist Møller. Myndin var fyrst frumsýnd í kvikmyndahúsum í [[Danmörk|Danmörku]] [[10. desember]] 1993 þar sem henni var dreift af Egmont Film<ref>{{Cite web|url=https://www.dfi.dk/viden-om-film/filmdatabasen/film/jungledyret|title=Jungledyret|website=www.dfi.dk|language=da|access-date=2024-12-09}}</ref>. == Íslensk útgáfa == Myndin var einnig frumsýnd í kvikmyndahúsum á [[Ísland|Íslandi]] [[4. mars]] [[1995]] þar sem hún var dreift af [[Sena|Skífunni Hf]] og talsett á [[Íslenska|íslensku]]<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/1824715?iabr=on#page/n49/mode/2up/search/Sk%C3%B3gard%C3%BDri%C3%B0%20H%C3%BAg%C3%B3'|title=Morgunblaðið - 50. tölublað (01.03.1995) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2024-12-09}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4079766?iabr=on#page/n22/mode/2up/search/Sk%C3%B3gard%C3%BDri%C3%B0%20H%C3%BAg%C3%B3'|title=Tíminn - 44. Tölublað (04.03.1995) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2024-12-09}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/2725387?iabr=on#page/n52/mode/2up/search/Sk%C3%B3gard%C3%BDri%C3%B0%20H%C3%BAg%C3%B3'|title=Dagblaðið Vísir - DV - 54. tölublað - Helgarblað (04.03.1995) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2024-12-09}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/1824971?iabr=on#page/n57/mode/2up/search/Sk%C3%B3gard%C3%BDri%C3%B0%20H%C3%BAg%C3%B3'|title=Morgunblaðið - 53. tölublað (04.03.1995) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2024-12-09}}</ref>. Í íslensku útgáfunni léku raddir [[Edda Heiðrún Backman|Eddu Heiðrúnar Backman]], [[Jóhann Sigurðarson|Jóhanns Sigurðarsonar]], [[Ólafía Hrönn Jónsdóttir|Ólafíu Hrönn Jónsdóttur]], [[Lísa Pálsdóttir|Lísu Pálsdóttur]], [[Magnús Ólafsson (leikari)|Magnúsar Ólafssonar]], [[Laddi]], [[Sigrún Edda Björnsdóttir|Sigrúnar Eddu Björnsdóttur]] og [[Jóhanna Jónas|Jóhönnu Jónasar]]. Talsetningunni var einnig leikstýrt af [[Ágúst Guðmundsson|Ágúst Guðmundssyni]]. == Tilvísanir == f1uvrbhcg12qmzx0klodz77e48yqg52 1890959 1890958 2024-12-09T00:45:18Z Berserkur 10188 1890959 wikitext text/x-wiki {{Kvikmynd | nafn = Skógardýrið Húgó | upprunalegt_nafn = Jungledyret | leikstjóri = Stefan Fjeldmark<br/>Flemming Quist Møller | handritshöfundur = Stefan Fjeldmark<br/>Flemming Quist Møller | byggt_á = "Jungledyret Hugo" eftir Flemming Quist Møller | framleiðandi = Per Holst<br/>Anders Mastrup | leikarar = Kaya Brüel<br/>Jesper Klein<br/>Jytte Abildstrøm<br/>Anne Marie Helger<br/>Søs Egelind<br/>Flemming Quist Møller<br/>Helle Ryslinge<br/>Thomas Winding<br/>Axel Strøbye | kvikmyndagerð = Jan-Erik Sandberg | klipping = Mette Hesthaven | tónlist = Anders Koppel<br/>Hans-Henrik Ley (lög)<br/>Søren Kragh-Jacobsen (lög) | fyrirtæki = A. Films A/S<br/>Per Holst Filmproduktion | dreifiaðili = {{DNK}} Egmont Film<br/>{{ISL}} [[Sena|Skifan Hf.]] | frumsýning = {{DNK}} [[10. desember]] [[1993]]<br/>{{ISL}} [[4. mars]] [[1995]] | lengd = 75 mínútur | land = Danmörku | tungumál = danska }} '''''Skógardýrið Húgó''''' ([[danska]]: ''Jungledyret'') er [[Danmörk|dönsk]] [[teiknimynd]] frá [[1993]] í leikstjórn [[Stefan Fjeldmark]] og [[Flemming Quist Møller]] og framleidd af [[A. Film|A. Film A/S]]. Myndin var byggð á samnefndri bók frá 1988 eftir meðleikstjóra myndarinnar, Flemming Quist Møller. Myndin var fyrst frumsýnd í kvikmyndahúsum í [[Danmörk|Danmörku]] [[10. desember]] 1993 þar sem henni var dreift af Egmont Film<ref>{{Cite web|url=https://www.dfi.dk/viden-om-film/filmdatabasen/film/jungledyret|title=Jungledyret|website=www.dfi.dk|language=da|access-date=2024-12-09}}</ref>. == Íslensk útgáfa == Myndin var einnig frumsýnd í kvikmyndahúsum á [[Ísland|Íslandi]] [[4. mars]] [[1995]] þar sem hún var dreift af [[Sena|Skífunni Hf]] og talsett á [[Íslenska|íslensku]]<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/1824715?iabr=on#page/n49/mode/2up/search/Sk%C3%B3gard%C3%BDri%C3%B0%20H%C3%BAg%C3%B3'|title=Morgunblaðið - 50. tölublað (01.03.1995) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2024-12-09}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4079766?iabr=on#page/n22/mode/2up/search/Sk%C3%B3gard%C3%BDri%C3%B0%20H%C3%BAg%C3%B3'|title=Tíminn - 44. Tölublað (04.03.1995) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2024-12-09}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/2725387?iabr=on#page/n52/mode/2up/search/Sk%C3%B3gard%C3%BDri%C3%B0%20H%C3%BAg%C3%B3'|title=Dagblaðið Vísir - DV - 54. tölublað - Helgarblað (04.03.1995) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2024-12-09}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/1824971?iabr=on#page/n57/mode/2up/search/Sk%C3%B3gard%C3%BDri%C3%B0%20H%C3%BAg%C3%B3'|title=Morgunblaðið - 53. tölublað (04.03.1995) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2024-12-09}}</ref>. Í íslensku útgáfunni léku raddir [[Edda Heiðrún Backman|Eddu Heiðrúnar Backman]], [[Jóhann Sigurðarson|Jóhanns Sigurðarsonar]], [[Ólafía Hrönn Jónsdóttir|Ólafíu Hrönn Jónsdóttur]], [[Lísa Pálsdóttir|Lísu Pálsdóttur]], [[Magnús Ólafsson (leikari)|Magnúsar Ólafssonar]], [[Laddi]], [[Sigrún Edda Björnsdóttir|Sigrúnar Eddu Björnsdóttur]] og [[Jóhanna Jónas|Jóhönnu Jónasar]]. Talsetningunni var einnig leikstýrt af [[Ágúst Guðmundsson|Ágúst Guðmundssyni]]. == Tilvísanir == references/> [[Flokkur:Danskar teiknimyndir]] [[Flokkur:Kvikmyndir frumsýndar 1993]] pgqwhslrxabpt0eb6xtptw9xzjtvs7i 1890961 1890959 2024-12-09T00:48:33Z Berserkur 10188 1890961 wikitext text/x-wiki {{Kvikmynd | nafn = Skógardýrið Húgó | upprunalegt_nafn = Jungledyret | leikstjóri = Stefan Fjeldmark<br/>Flemming Quist Møller | handritshöfundur = Stefan Fjeldmark<br/>Flemming Quist Møller | byggt_á = "Jungledyret Hugo" eftir Flemming Quist Møller | framleiðandi = Per Holst<br/>Anders Mastrup | leikarar = Kaya Brüel<br/>Jesper Klein<br/>Jytte Abildstrøm<br/>Anne Marie Helger<br/>Søs Egelind<br/>Flemming Quist Møller<br/>Helle Ryslinge<br/>Thomas Winding<br/>Axel Strøbye | kvikmyndagerð = Jan-Erik Sandberg | klipping = Mette Hesthaven | tónlist = Anders Koppel<br/>Hans-Henrik Ley (lög)<br/>Søren Kragh-Jacobsen (lög) | fyrirtæki = A. Films A/S<br/>Per Holst Filmproduktion | dreifiaðili = {{DNK}} Egmont Film<br/>{{ISL}} [[Sena|Skifan Hf.]] | frumsýning = {{DNK}} [[10. desember]] [[1993]]<br/>{{ISL}} [[4. mars]] [[1995]] | lengd = 75 mínútur | land = Danmörku | tungumál = danska }} '''''Skógardýrið Húgó''''' ([[danska]]: ''Jungledyret'') er [[Danmörk|dönsk]] [[teiknimynd]] frá [[1993]] í leikstjórn [[Stefan Fjeldmark]] og [[Flemming Quist Møller]] og framleidd af [[A. Film|A. Film A/S]]. Myndin var byggð á samnefndri bók frá 1988 eftir meðleikstjóra myndarinnar, Flemming Quist Møller. Myndin var fyrst frumsýnd í kvikmyndahúsum í [[Danmörk|Danmörku]] [[10. desember]] 1993 þar sem henni var dreift af Egmont Film<ref>{{Cite web|url=https://www.dfi.dk/viden-om-film/filmdatabasen/film/jungledyret|title=Jungledyret|website=www.dfi.dk|language=da|access-date=2024-12-09}}</ref>. == Íslensk útgáfa == Myndin var einnig frumsýnd í kvikmyndahúsum á [[Ísland|Íslandi]] [[4. mars]] [[1995]] þar sem henni var dreift af [[Sena|Skífunni Hf]] og talsett á [[Íslenska|íslensku]]<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/1824715?iabr=on#page/n49/mode/2up/search/Sk%C3%B3gard%C3%BDri%C3%B0%20H%C3%BAg%C3%B3'|title=Morgunblaðið - 50. tölublað (01.03.1995) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2024-12-09}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4079766?iabr=on#page/n22/mode/2up/search/Sk%C3%B3gard%C3%BDri%C3%B0%20H%C3%BAg%C3%B3'|title=Tíminn - 44. Tölublað (04.03.1995) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2024-12-09}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/2725387?iabr=on#page/n52/mode/2up/search/Sk%C3%B3gard%C3%BDri%C3%B0%20H%C3%BAg%C3%B3'|title=Dagblaðið Vísir - DV - 54. tölublað - Helgarblað (04.03.1995) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2024-12-09}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/1824971?iabr=on#page/n57/mode/2up/search/Sk%C3%B3gard%C3%BDri%C3%B0%20H%C3%BAg%C3%B3'|title=Morgunblaðið - 53. tölublað (04.03.1995) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2024-12-09}}</ref>. Í íslensku útgáfunni var talsett af [[Edda Heiðrún Backman|Eddu Heiðrúnu Backman]], [[Jóhann Sigurðarson|Jóhanni Sigurðarsyni]], [[Ólafía Hrönn Jónsdóttir|Ólafíu Hrönn Jónsdóttur]], [[Lísa Pálsdóttir|Lísu Pálsdóttur]], [[Magnús Ólafsson (leikari)|Magnúsi Ólafssyni]], [[Ladda]], [[Sigrún Edda Björnsdóttir|Sigrúnu Eddu Björnsdóttur]] og [[Jóhanna Jónas|Jóhönnu Jónasar]]. Talsetningunni var einnig leikstýrt af [[Ágúst Guðmundsson|Ágúst Guðmundssyni]]. == Tilvísanir == references/> [[Flokkur:Danskar teiknimyndir]] [[Flokkur:Kvikmyndir frumsýndar 1993]] n4718hbj18ugwao0bn75vltyyvwjl2m 1890962 1890961 2024-12-09T00:48:57Z Berserkur 10188 /* Tilvísanir */ 1890962 wikitext text/x-wiki {{Kvikmynd | nafn = Skógardýrið Húgó | upprunalegt_nafn = Jungledyret | leikstjóri = Stefan Fjeldmark<br/>Flemming Quist Møller | handritshöfundur = Stefan Fjeldmark<br/>Flemming Quist Møller | byggt_á = "Jungledyret Hugo" eftir Flemming Quist Møller | framleiðandi = Per Holst<br/>Anders Mastrup | leikarar = Kaya Brüel<br/>Jesper Klein<br/>Jytte Abildstrøm<br/>Anne Marie Helger<br/>Søs Egelind<br/>Flemming Quist Møller<br/>Helle Ryslinge<br/>Thomas Winding<br/>Axel Strøbye | kvikmyndagerð = Jan-Erik Sandberg | klipping = Mette Hesthaven | tónlist = Anders Koppel<br/>Hans-Henrik Ley (lög)<br/>Søren Kragh-Jacobsen (lög) | fyrirtæki = A. Films A/S<br/>Per Holst Filmproduktion | dreifiaðili = {{DNK}} Egmont Film<br/>{{ISL}} [[Sena|Skifan Hf.]] | frumsýning = {{DNK}} [[10. desember]] [[1993]]<br/>{{ISL}} [[4. mars]] [[1995]] | lengd = 75 mínútur | land = Danmörku | tungumál = danska }} '''''Skógardýrið Húgó''''' ([[danska]]: ''Jungledyret'') er [[Danmörk|dönsk]] [[teiknimynd]] frá [[1993]] í leikstjórn [[Stefan Fjeldmark]] og [[Flemming Quist Møller]] og framleidd af [[A. Film|A. Film A/S]]. Myndin var byggð á samnefndri bók frá 1988 eftir meðleikstjóra myndarinnar, Flemming Quist Møller. Myndin var fyrst frumsýnd í kvikmyndahúsum í [[Danmörk|Danmörku]] [[10. desember]] 1993 þar sem henni var dreift af Egmont Film<ref>{{Cite web|url=https://www.dfi.dk/viden-om-film/filmdatabasen/film/jungledyret|title=Jungledyret|website=www.dfi.dk|language=da|access-date=2024-12-09}}</ref>. == Íslensk útgáfa == Myndin var einnig frumsýnd í kvikmyndahúsum á [[Ísland|Íslandi]] [[4. mars]] [[1995]] þar sem henni var dreift af [[Sena|Skífunni Hf]] og talsett á [[Íslenska|íslensku]]<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/1824715?iabr=on#page/n49/mode/2up/search/Sk%C3%B3gard%C3%BDri%C3%B0%20H%C3%BAg%C3%B3'|title=Morgunblaðið - 50. tölublað (01.03.1995) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2024-12-09}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4079766?iabr=on#page/n22/mode/2up/search/Sk%C3%B3gard%C3%BDri%C3%B0%20H%C3%BAg%C3%B3'|title=Tíminn - 44. Tölublað (04.03.1995) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2024-12-09}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/2725387?iabr=on#page/n52/mode/2up/search/Sk%C3%B3gard%C3%BDri%C3%B0%20H%C3%BAg%C3%B3'|title=Dagblaðið Vísir - DV - 54. tölublað - Helgarblað (04.03.1995) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2024-12-09}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/1824971?iabr=on#page/n57/mode/2up/search/Sk%C3%B3gard%C3%BDri%C3%B0%20H%C3%BAg%C3%B3'|title=Morgunblaðið - 53. tölublað (04.03.1995) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2024-12-09}}</ref>. Í íslensku útgáfunni var talsett af [[Edda Heiðrún Backman|Eddu Heiðrúnu Backman]], [[Jóhann Sigurðarson|Jóhanni Sigurðarsyni]], [[Ólafía Hrönn Jónsdóttir|Ólafíu Hrönn Jónsdóttur]], [[Lísa Pálsdóttir|Lísu Pálsdóttur]], [[Magnús Ólafsson (leikari)|Magnúsi Ólafssyni]], [[Ladda]], [[Sigrún Edda Björnsdóttir|Sigrúnu Eddu Björnsdóttur]] og [[Jóhanna Jónas|Jóhönnu Jónasar]]. Talsetningunni var einnig leikstýrt af [[Ágúst Guðmundsson|Ágúst Guðmundssyni]]. == Tilvísanir == [[Flokkur:Danskar teiknimyndir]] [[Flokkur:Kvikmyndir frumsýndar 1993]] jrg835mpu6l593pk2xn018p37bnnctg Flokkur:Danskar teiknimyndir 14 183830 1890960 2024-12-09T00:46:04Z Berserkur 10188 Bjó til síðu með „[[Flokkur:Teiknimyndir]]“ 1890960 wikitext text/x-wiki [[Flokkur:Teiknimyndir]] kk6vefr0nj7wuqw6c8adztz0jtc105a Billings (Montana) 0 183831 1890965 2024-12-09T03:15:56Z Fyxi 84003 Tilvísun á [[Billings]] 1890965 wikitext text/x-wiki #tilvísun[[Billings]] mrzn2cy2fh9cxr2jk29iqo0zy7c1924 Boise (Idaho) 0 183832 1890972 2024-12-09T03:33:41Z Fyxi 84003 Tilvísun á [[Boise]] 1890972 wikitext text/x-wiki #tilvísun[[Boise]] 8h1sez2w6ox42ge0c1ofobs4mxssikt Seattle (Washington) 0 183833 1890975 2024-12-09T03:40:26Z Fyxi 84003 Tilvísun á [[Seattle]] 1890975 wikitext text/x-wiki #tilvísun[[Seattle]] obnm9wgspnr7plxw0e86wtd5gh1gekh Spokane (Washington) 0 183834 1890976 2024-12-09T03:40:50Z Fyxi 84003 Tilvísun á [[Spokane]] 1890976 wikitext text/x-wiki #tilvísun[[Spokane]] dq1hnv7alq00sd7pu2kmle8ip967a5v Tacoma (Washington) 0 183835 1890977 2024-12-09T03:41:10Z Fyxi 84003 Tilvísun á [[Tacoma]] 1890977 wikitext text/x-wiki #tilvísun[[Tacoma]] rt4s1mygw003nzfxiretp3zzni0mtcy Eugene (Oregon) 0 183836 1890980 2024-12-09T03:47:18Z Fyxi 84003 Tilvísun á [[Eugene]] 1890980 wikitext text/x-wiki #tilvísun[[Eugene]] bfqszrel3nrynzq1kcv6dxyfx591b9u Albuquerque (Nýju-Mexíkó) 0 183837 1890985 2024-12-09T03:59:44Z Fyxi 84003 Tilvísun á [[Albuquerque]] 1890985 wikitext text/x-wiki #tilvísun[[Albuquerque]] fm4v3iy5ewhly0slzsgsw1ot3rnlajb Sýslur í Alaska 0 183838 1890988 2024-12-09T04:09:02Z Fyxi 84003 Tilvísun á [[Sveitarfélög í Alaska]] 1890988 wikitext text/x-wiki #tilvísun[[Sveitarfélög í Alaska]] 5sgg5nretpfw4orsn86eu2o9icgmnj0 Anchorage (Alaska) 0 183839 1890990 2024-12-09T04:15:40Z Fyxi 84003 Tilvísun á [[Anchorage]] 1890990 wikitext text/x-wiki #tilvísun[[Anchorage]] c77moc6kuywtu3ma9ymf80mq57u7sqy Sveitarfélagið Anchorage (Alaska) 0 183840 1890991 2024-12-09T04:16:12Z Fyxi 84003 Tilvísun á [[Anchorage]] 1890991 wikitext text/x-wiki #tilvísun[[Anchorage]] c77moc6kuywtu3ma9ymf80mq57u7sqy Fairbanks (Alaska) 0 183841 1890992 2024-12-09T04:17:31Z Fyxi 84003 Tilvísun á [[Fairbanks]] 1890992 wikitext text/x-wiki #tilvísun[[Fairbanks]] 4xizgxkjorahrygh8zo5p1c1i117z24 Juneau (Alaska) 0 183842 1890993 2024-12-09T04:18:42Z Fyxi 84003 Tilvísun á [[Juneau]] 1890993 wikitext text/x-wiki #tilvísun[[Juneau]] fxo6fmxce5t09om08m0ljbnqulsz9pm Sveitarfélagið Juneau (Alaska) 0 183843 1890994 2024-12-09T04:19:11Z Fyxi 84003 Tilvísun á [[Juneau]] 1890994 wikitext text/x-wiki #tilvísun[[Juneau]] fxo6fmxce5t09om08m0ljbnqulsz9pm Ketchikan (Alaska) 0 183844 1890995 2024-12-09T04:21:14Z Fyxi 84003 Tilvísun á [[Ketchikan]] 1890995 wikitext text/x-wiki #tilvísun[[Ketchikan]] drfldavjdw38fmfl6xx0kixamxqqqzz Sveitarfélagið Sitka (Alaska) 0 183845 1890996 2024-12-09T04:22:17Z Fyxi 84003 Tilvísun á [[Sitka (Alaska)]] 1890996 wikitext text/x-wiki #tilvísun[[Sitka (Alaska)]] cj6z6gdbk7688jwywmnhe6tz3gwp3bh Salt Lake City (Utah) 0 183846 1891000 2024-12-09T04:30:47Z Fyxi 84003 Tilvísun á [[Salt Lake City]] 1891000 wikitext text/x-wiki #tilvísun[[Salt Lake City]] 94l6el3xs7owr69q2i1ll0570lruc6o Module:Location map/data/BNA Texas 828 183847 1891009 2024-12-09T05:03:29Z Fyxi 84003 loc texas 1891009 Scribunto text/plain return { name = 'Texas', top = 36.8, bottom = 25.5, left = -106.9, right = -93.2, image = 'USA Texas location map.svg', image1 = 'Relief map of Texas.png' } 2nr7h0t8flfhhqq3420rdng6770mkcq Module:Location map/data/Texas 828 183848 1891010 2024-12-09T05:04:29Z Fyxi 84003 Bjó til síðu með „return require('Module:Location map/data/Texas')“ 1891010 Scribunto text/plain return require('Module:Location map/data/Texas') mffxqe21h1msgdnw298nwm2cl5oz2a3 1891011 1891010 2024-12-09T05:04:39Z Fyxi 84003 1891011 Scribunto text/plain return require('Module:Location map/data/BNA Texas') jzmua8344dmuu5z99fdl0fzjenl1sqn Notandaspjall:Sabelöga 3 183849 1891051 2024-12-09T09:14:13Z Berserkur 10188 Nýr hluti: /* Translation */ 1891051 wikitext text/x-wiki == Translation == Hi, please do not use a machine translation. [[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 9. desember 2024 kl. 09:14 (UTC) b4lrqbhj7r1fae9t6p19ul1oexrgz5n