Wikiheimild
iswikisource
https://is.wikisource.org/wiki/Wikiheimild:Fors%C3%AD%C3%B0a
MediaWiki 1.43.0-wmf.28
first-letter
Miðill
Kerfissíða
Spjall
Notandi
Notandaspjall
Wikiheimild
Wikiheimildspjall
Mynd
Myndaspjall
Melding
Meldingarspjall
Snið
Sniðaspjall
Hjálp
Hjálparspjall
Flokkur
Flokkaspjall
Gátt
Gáttarspjall
Höfundur
Höfundarspjall
Blaðsíða
Blaðsíðuspjall
Frumrit
Frumritsspjall
TimedText
TimedText talk
Module
Module talk
Blaðsíða:Rímur af Núma kóngi Pompilssyni (1835).djvu/72
250
10199
29405
2024-10-28T01:18:05Z
Skroggur
2928
/* Prófarkalesin */
29405
proofread-page
text/x-wiki
<noinclude><pagequality level="3" user="Skroggur" />{{center|—{{gap|1em}}68{{gap|1em}}—}}
{{fine block/s}}</noinclude>lángt af vegi! hjartad fædi gledin góda, svo gaman qvædin fljóta megi!
5. Þannig feyki andar ama, edla marar ljóss frá Týri, eg, sem leik minn ódinn tama, '''Idunnar''' á hørpu - víri.
6. O mín qvinna, '''Idun''' skæra, ein sem minn nú huga gledur, virdstu innan hjørtun hræra, hita þinnar ástar medur!
7. Fordum var ad fleirum gaman, fljóda skara í æsku minni, en er nú svarin allur saman, '''Idun''' rara, blídu þinni.
8. Fjølga taka børnin beggja, best er ad vaka því og ydja, frá sér slaka leti leggja, og ljúfann maka um adstod bidja.
9. Vil eg dregin af sé efi, øllum segja frá því þorum: í hórdóm ei eg aflad hefi, únga-greyum kærum vorum.
10. Hvørt þau føgur eru’ eda eigi, øll skilfenginn megum telja, þó þau møgur og merglaus deyi, mér þarf enginn skuld á selja.
11. Sídan þreyda þig til vinar, þádi; hér af landsins konum, sverja eid fyrir allar hinar, ætla eg mér á Hreppskilonum.
{{fine block/e}}
{{rule|6.45em}}
{{xx-larger|12. Eins og fjalla efst frá }}tindum, ógurlegur klettur ridar, sem í falli, frárri vindum, foldar vega sundur nidar.
{{nop}}<noinclude></noinclude>
hulxa0aie9enq892g3h8145c9c1l971
Blaðsíða:Rímur af Núma kóngi Pompilssyni (1835).djvu/73
250
10200
29406
2024-10-28T01:33:48Z
Skroggur
2928
/* Prófarkalesin */
29406
proofread-page
text/x-wiki
<noinclude><pagequality level="3" user="Skroggur" />{{center|—{{gap|1em}}69{{gap|1em}}—}}</noinclude>13. Med sér skridu djúpa dregur, dynur í sløgum þýngsla megnum, høggur nidur og holund vegur, hlídar føgur brjóstin gégnum;
14. Ur hans brotum eldur støckur, aungvu notast kyrdar stadur; smalinn rotast, hjørdin hrøckur, hrædist lotinn ferdamadur.
15. Jørdin grætur, hristist heimur, hrynur um stræti bjargid þétta, uns þad mætir eikum tveimur, sem allar rætur saman flétta;
16. Þessir stansa steininn firna, stydur adra hvur sem gétur, fótum hans vid falli spyrna, ferdir þadra bjargid letur.
17. {{sp|Leó}} þannig stødvar stinnur, stáls í dýum ferda ædi, þegar hann í hernum finnur, {{sp|Hersilíu}} og {{sp|Núma}} bædi.
18. Skjaldmey móti kappa kémur, qvedur hann ljótum ordum þanninn; oss þú hóta ei skalt fremur, allra þrjóta verstur glanninn.
19. Þú skalt, færdur fyrir skjóma, falla brátt med stædstu qvølum; ad hafa særdann Næsir {{sp|Róm|a,}} raupa máttu í heljar sølum.
20. Nú tvíhendir hrottann beitta, hjarna strendur mærin yfir; brosti ad qvendi kémpan sveitta, kyr hann stendur þó og lifir:
21. Bítur eigi á bardann harda, brand af meyu kappinn tekur, sama dregin sára qvarda, svo ad freyu bauga skékur.
{{nop}}<noinclude></noinclude>
erkm5szphmp7gsschhyka8sknqphjma
Blaðsíða:Rímur af Núma kóngi Pompilssyni (1835).djvu/74
250
10201
29407
2024-10-28T01:49:33Z
Skroggur
2928
/* Prófarkalesin */
29407
proofread-page
text/x-wiki
<noinclude><pagequality level="3" user="Skroggur" />{{center|—{{gap|1em}}70{{gap|1em}}—}}</noinclude>22. Eins og snjáljós ódast glædir, eldíng hráa; hinn máttar gildi, {{sp|Númi}} þá fyrir oddinn ædir, og vid brá þeim góda skildi.
23. Høggid kémur á skjøldinn skæra, skada fremur unnid gétur, bríngu nemur {{sp|Núma}} ad særa, nadurinn sem hinn sterki hvetur.
24. Besta hrundi blódid nidur, um brjóst er sprundi hlífdi sínu, en hjørfa lund’ er lánid stydur, lítil und ei veldur pínu.
25. Sprundi fær hann skjøldinn skæra, skal sig mærin honum verjast; enn fleininn hrærir, fólk ad færa, og fer nú ærilega ad berjast.
26. Eptir leitar {{sp|Leó}} fremur, lítt má heita brædin vinnast, mikil sveit á milli kémur, meidar skeyta ei ná ad finnast.
27. {{sp|Númi}} hardan {{sp|Hektor}} lítur, høggi vard ei gott ad forda, fjallid svardar fleinninn bítur, féll til jardar reynir korda.
28. Þetta {{sp|Líger}} lítur brádur, lángan vígabrandinn hristi, en vard ad hníga hjørvi fládur, á heljar stíga’, og øndu misti.
29. Hetjan trú sem hrífur rendur, harla freka braut sér rydur, brytjar nú á bádar hendur, blódid lekur af ørmum nidur.
30. {{sp|Hersilía}} hans vid sídu, hélt sér nær og vo ad seggjum, {{sp|Marsar}} flýa máttar strídu, manns og kæru fyrir eggjum.
{{nop}}<noinclude></noinclude>
du6xetd7eu0chp20qi28dysff0bsnkc
Blaðsíða:Rímur af Núma kóngi Pompilssyni (1835).djvu/75
250
10202
29408
2024-10-28T02:03:01Z
Skroggur
2928
/* Prófarkalesin */
29408
proofread-page
text/x-wiki
<noinclude><pagequality level="3" user="Skroggur" />{{center|—{{gap|1em}}71{{gap|1em}}—}}</noinclude>31. Svedjur stínga, skeytin skjalla, skolast híngad dreyra elfur, brennan þvíngar Odins alla, umgirdíngin jardar skélfur.
32. {{sp|Helja}} ógøfug heimtir recka, hennar krøfum mangi fagnar, í andkøfum daudann drecka, af dreyra høfum fallnir bragnar.
33. Ørvar hellast, ógnir hrella, idur vella raudlitadar, sverdin skélla fólk og fella, feigd um velli køstum radar.
34. Skatna tryllist skap óveila, skjómar snilli og ró þó spilli, reykur ílli hafid heila, himins milli og jardar fyllir.
35. I helbláum Blindar logum, blódugir náir manna stikna, skolast fá ad víga vogum, vøllurinn má um sídir kikna.
36. En þar sem slagur eydir ýtum, andlits fagur í réttan tíma, kémur {{sp|Dagur}} á hesti hvítum; hédan vagar {{sp|blódfull Grím|a.}}
37. Sólin gyllir, sveipud rósum, sæl med snilli jardar móinn; heimur fyllist himna ljósum, húmid villist nidur í sjóinn.
38. Enn þó viltu, sjálig Sunna! salinn stiltan vinda mála, og yfir trylta blódsins brunna, blessud gyltum ljóma strjála?
39. Asýnd þína umvef skýum, ei hún skíni á þessum degi, svo lík ófrýn í dreyra dýum, dyljast sýnum allra megi.
{{nop}}<noinclude></noinclude>
3yco7spnftjzwhq9eao3jhkm9voc9pa
Blaðsíða:Rímur af Núma kóngi Pompilssyni (1835).djvu/76
250
10203
29409
2024-10-28T02:22:03Z
Skroggur
2928
/* Prófarkalesin */
29409
proofread-page
text/x-wiki
<noinclude><pagequality level="3" user="Skroggur" />{{center|—{{gap|1em}}72{{gap|1em}}—}}</noinclude>40. Jørd og hædir himna skjálfa, hér þar flæda dreyra pittir; æ, eg hrædist ef þig sjálfa, einhvør skæda pílan hittir!
41. Nú er hnígid {{sp|Marsa}} meingi; múgurinn lá á heljar dýnum; stódu tíu á orustu eingi, eptir þá hjá foríngja sínum.
42. {{sp|Alor}} sterki enn þá lifir; undan snýr med bragna fáa, styrjar verki; ána yfir, ødla Týrar fíngra snjáa.
43. {{sp|Leó}} einn þar eptir stendur, usla trølli veifar þúngu; brakar fleinn, en brotna rendur; brúna fjøllin sundur sprúngu.
44. Vedur idu dreyra dýa, dreingi feldi kappinn stinni; þikir midur mál ad flýja, medan hann veldur kylfu sinni.
45. Þegninn knái þokast gétur, þó ei nái fetum hrada, þar sem áin odda setur, idunni hjá hann nemur stadar.
46. Eptir sækir sveitin {{sp|Róma}}, seggnum stæku høggin telja; kylfan flækir flugin skjóma, fyrda sækir þángad helja.
47. Þegar í færi kylfu kémur, og korda hrærir einhvør seggja, kémpan mær þá kappa lemur, af krøptum slær til hlida beggja.
48. {{sp|Númi}} lýdi vék úr vegi; víga idur gégnum fer hann; fram sér rydur, og eirir eigi, eikarvid í hendi ber hann.
{{nop}}<noinclude></noinclude>
sfk0p11tsex5guqqtm89yypiln7f6dv
Blaðsíða:Rímur af Núma kóngi Pompilssyni (1835).djvu/77
250
10204
29410
2024-10-28T02:30:13Z
Skroggur
2928
/* Prófarkalesin */
29410
proofread-page
text/x-wiki
<noinclude><pagequality level="3" user="Skroggur" />{{center|—{{gap|1em}}73{{gap|1em}}—}}</noinclude>49. Eik med þjósti efldur seggur, ærid lánga af stofni brýtur, fyrir brjóst á {{sp|Leó}} leggur, linast stránga kémpan hlýtur.
50. Iduna sér hann út á hendir, undir sveimar strauma veginn; í kafinu er hann, uns ad lendir, afreks beimur hinumegin.
51. Hérnæst snéri heim á vega, hetju maki fjærri ótta, en ecki fer hann ærilega, eins og hrakinn væri á flótta.
52. Eins og svángur úlfur sleginn, einn er sauda haga smaug um, seint og lángan lappar veginn, og lygnir dauda - bólgnum augum.
53. {{sp|Leó}} þannig fótinn frána, flytja vann um elfu-backa; {{sp|Númi}} bannar yfir ána, ad elta manninn lyndis fracka.
54. Undir hvíta hjúpi dagsins, hvíldar nýtur {{sp|Róma}} þjódin; {{sp|Númi}} lítur á leifar slagsins, ljót þar spýtast dreyra flódin.
55. Hesta og manna limir liggja, líkt sem hrannir blóds vid díki; hvør á annars hlýtur byggja, hnígin granni køldu líki.
56. Storkid blód á stíflum búka, stillir þjód, sem heldur lífi; heit nam móda í himin rjúka, hátt frá sódalegu kífi.
57. Þeir valføllnu blóds hjá bíngjum, bísnum øllum fram úr skara, eins og fjøll í ógna dýngjum, orustu vøllinn klæddu bara.
{{nop}}<noinclude>{{right|(4){{gap|2em}}}}</noinclude>
e61396sck8hutw543zsqt6qx2f1y3jk
Blaðsíða:Rímur af Núma kóngi Pompilssyni (1835).djvu/78
250
10205
29411
2024-10-28T02:39:59Z
Skroggur
2928
/* Prófarkalesin */
29411
proofread-page
text/x-wiki
<noinclude><pagequality level="3" user="Skroggur" />{{center|—{{gap|1em}}74{{gap|1em}}—}}</noinclude>58. Dagsins vidur komu klára, kúgadur og máttar linur, raknar vid í rúmi sára, {{sp|Rómúlur}} og þúngann stynur.
59. Lætur kalla kóngur híngad, kífs frá bylgjum dóttur ríka, hér med alla hersforíngja, hvørjum fylgir {{sp|Númi}} lika.
60. Kóngur þjádi þannig tjáir: því eg vildi ydur finna, géfid rád, sem gódu spáir, gráann hildar leik ad vinna.
61. {{sp|Leó}} vefur lidid grandi, líkari trølli er, enn mønnum; mátt hann hefur meir en fjandi, meidsla føllum veldur hrønnum.
62. Eingin særa sverd á skrocki, segg, er gæru ljóna klædist; hvør veit, nær med nýjum flocki, nætur ær hann híngad lædist.
63. Eg án fridar minna meina, megnid sára fæ ad bera; nú er ydar rád ad reyna, rømmu fári úr ad skéra.
64. Heldur stansa høfdingjarnir; helst þeir kalla rádin slíngu, ad byggja skans, sem veiti varnir, vøllinn allann þar í kríngum,
65. {{sp|Hersilía}} hóf þar greinum: hildar gnýinn reynum snjalla, best ad nýu beitum fleinum, bansett þýin skulu falla.
66. Kóngur segir: ecki er eg, elid skjóma fær ad heya, en aungvanveginn flýa fer eg, fyrr skulu {{sp|Rómar}} allir deya.
{{nop}}<noinclude></noinclude>
krn641bo69k7behwo6ifle4qcbqeisv
Blaðsíða:Rímur af Núma kóngi Pompilssyni (1835).djvu/79
250
10206
29412
2024-10-28T02:49:57Z
Skroggur
2928
/* Prófarkalesin */
29412
proofread-page
text/x-wiki
<noinclude><pagequality level="3" user="Skroggur" />{{center|—{{gap|1em}}75{{gap|1em}}—}}</noinclude>67. {{sp|Númi}} grundar málid manna, metur sida úngur frædi; því næst lundur lófa fanna, lofdúng vidur þetta rædir:
68. Ef þú leyfir, ødlíng svinni! úngur madur og reyndur sídur, vil eg hreifa meiníng minni, um málid þad oss vanda býdur.
69. Sjóli talar þjádur þúnga: þína met eg hreysti dáda, hlýda skal eg, hetjan únga, hvad þú gétur freistad ráda.
70. Allskamt hédan (úngur spjallar) eg hefi séda dali þraungva, hníga nedar hyrnum fjalla, vid háa qveda storma saungva.
71. Þar einstígur er af klettum, inn sem má í dalinn lalla; því næst víga vøllnr sléttur, vafinn háu brúnum fjalla.
72. Þridjúng vil eg þjódar ráda, þessir fái gaungu hrada, þángad til vid brúnir bádar, bjarga háu nemum stada.
73. Vér skulum grjót í dýngjur draga, og dyljast hér; en kóngur {{sp|Róma}}, vildi móti {{sp|Mørsum}} slaga, med sinn her og beita skjóma.
74. Þegar hildi herdir nýa, og hrottar stinnir lífi sóa, lofdúng skyldi látast flýa, og leita inn í dalinn mjóa.
75. Þángad milli þraungra fjalla, þeir áfjádir munu snúa; herinn illi varast valla, véla rád er þeim skal búa.
{{nop}}<noinclude>{{right|(4*){{gap|2em}}}}</noinclude>
fba25j1p1bczsd6xj2qxcbmlpubp58z