7. maí

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

AprMaíJún
Su Þr Mi Fi La
  1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31  
2007
Allir dagar

7. maí er 127. dagur ársins (128. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 238 dagar eru eftir af árinu.


[breyta] Atburðir

  • 1197 - Sex menn létust í Lönguhlíðarbrennu eða Önundarbrennu. Bærinn Langahlíð stóð þar sem nú er Skriða í Hörgárdal.
  • 1810 - Sir George Steuart Mackenzie og Henry Holland læknir komu til Íslands og skrifuðu báðir merkar bækur um ferð sína.
  • 1812 - Óveður geysaði á Vestfjörðum og fórust 54 menn á 7 skipum frá Önundarfirði.
  • 1934 - Deila hófst um samningsrétt félaga í verkalýðsfélagi í Hrútafirði. Hún var kennd við Borðeyri.
  • 1951 - Bandaríkin sendu herlið til Íslands til að sjá um varnir þess, en samningur þess efnis var undirritaður tveimur dögum fyrr.
  • 1957 - Helen Keller kom í heimsókn til Íslands til að styðja og hvetja blinda og mállausa. Hún var sjálf bæði blind og mállaus og varð fræg fyrir réttindabaráttu sína.
  • 1978 - Jarðgöng undir Oddsskarð á milli Eskifjarðar og Neskaupstaðar voru vígð. Göngin eru í um 630 metra hæð og eru um 630 metra löng.

[breyta] Fædd

[breyta] Dáin

  • 1840 - Caspar David Friedrich, þýskur listmálari (f. 1774).


Mánuðirnir samkvæmt Gregoríska og Júlíska tímatalinu auk dagafjölda þeirra
Janúar (31) | Febrúar (28 (29 á hlaupári)) | Mars (31) | Apríl (30) | Maí (31) | Júní (30) | Júlí (31) | Ágúst (31) | September (30) | Október (31) | Nóvember (30) | Desember (31)