Notandi:Íslenskur kraftur
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Nafn: Jón Bjartmar, kallaður Jón B. Aldur: 12 ára. Staður: Reykjavík.
Ég hef skrifað 21 greinar á íslensku og þær eru: Grundarhverfi, Klakksvík, Austurey, Suðuroy, Vestmanna, Listi yfir firði Íslands, Norðeyjagöngin, Tallinn, Jüri Ratas, Hjaltlandseyjar, Lerwick, Mainland, Haglabyssa, Lítla Dímun, Fuglafjörður, Hvalba, Borðey, Hoyvík, Slættaratindur, Gráfelli, Nólsey, Fugley og 1 grein á ensku: Grundarhverfi. Síðan hef ég líka bætt við margar greinar og lagað þær, t.d bætti ég við greinina Straumey, greinin var svona:
Straumey (færeyska: Streymoy) er stærsta eyja Færeyja og á henni er höfuðborgin Þórshöfn.
En ég breytti henni og setti kort af Straumey á greinina, og skrifaði hana svona:
Straumey (færeyska: Streymoy) er stærsta eyja Færeyja og er um 372 km² að stærð. Á henni er höfuðborgin Þórshöfn. Íbúar Straumeyjar er um það bil 22.000 manns, en flestir þeirra búa í Þórshöfn.
Það er búið að bæta við greinina Haglabyssa svaka mikið. Greinin Haglabyssa er eina greinin sem var breytt og bætt við af öllum greinum sem ég hef skrifað.