Wikipediaspjall:Notendur eftir breytingafjölda

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Það mætti uppfæra þennann lista. Kanski er ég kominn með 100 :D --Steinninn 12:19, 13 febrúar 2007 (UTC)

Já það mætti uppfæra hann. Þó er þessi listi bara gerður til gamans. En vonandi verð ég á honum ef hann verður uppfærður :D. --Nori 15:37, 13 febrúar 2007 (UTC)
Nori. Total edits: 216; Distinct pages edited: 157. --Cessator 19:34, 13 febrúar 2007 (UTC)
Steinninn. Total edits: 1222; Distinct pages edited: 553. --Cessator 19:34, 13 febrúar 2007 (UTC)
Er eitthver síða þar sem maður getur flett þessu upp sjálfur? Eða geta bara Stjórnendur gert það? Eitthvað eins og http://starwars.wikia.com/wiki/Special:Editcount --Steinninn 19:15, 28 febrúar 2007 (UTC)
Neðst á síðunni hérna er tengill yfir á breytingateljara Kate. Þú getur notað hann. --Cessator 19:19, 28 febrúar 2007 (UTC)
Kate teljarinn er eitthvað böggaður núna og ræður ekki við íslenska stafi. Það gerir Interiot teljarinn hinsvegar. --Bjarki 19:45, 28 febrúar 2007 (UTC)