Aargau

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Aargau
Höfuðstaður Aarau
Flatarmál 1.404 km²
Mannfjöldi
 – Þéttleiki
568.671
405/km²
Sameinaðist Sviss 1803
Stytting AG
Tungumál Þýska
Vefsíða [1]

Aargau er fylki í norðurhluta Sviss.

[breyta] Íbúar

Fjöldi: 547.493

Tungumál:

  • Þýska: 477.093 (87,1 %)
  • Ítalska: 17.847 (3,3 %)
  • Serbnenska: 10.645 (1,9 %)
  • Albanska: 9.823 (1,8 %)
  • Franska: 4.151 (0,8 %)
  • Rómanska: 618 (0,1 %)
  • Annað: 27.316 (5,0 %)

Þjóðerni

  • Svisslendingar: 441.044 (80,6 %)
  • Útlendingar: 106.449 (19,4 %)

[breyta] Borgir og bæir

í Aargau eru 229 borgir eða bæir. Stærst er Wettingen með 18.479 íbúa (2004) minnsti bærinn er Gallenkirch með aðeins 128 íbúa (2004).


 
Fylki í Sviss
Svissneski fáninn

Aargau | Appenzell Innerrhoden | Appenzell Ausserrhoden | Basel-Stadt |Basel-Landschaft | Bern | Fribourg | Geneva | Glarus | Graubünden | Jura | Lucerne | Neuchâtel | Nidwalden | Obwalden | Schaffhausen | Schwyz | Solothurn | St. Gallen | Thurgau | Ticino | Uri | Valais | Vaud | Zug | Zürich