Þorvaldur Ósvífursson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Þorvaldur Ósvífursson var fyrsti eiginmaður Hallgerðar langbrókar Höskuldsdóttur. Hún var gefin honum án þess að talað væri við hana áður. Við það var hún ekki sátt og nýtti tækifærið þegar hann sló hana kinnhest og lét Þjóstólf, fóstra sinn drepa hann.


  

Þetta æviágrip einstaklings er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við það


Þessi grein sem fjallar um bókmenntir er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana