Joey

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Joey voru sjónvarpsþættir um leikarann Joey Tribbiani úr þáttunum Friends. Joey er leikinn af Matt le Blanc. Þættirnir lifðu ekki lengi og áhorfendur vildu greinilega sjá alla vinina í staðin fyrir einn.