Spjall:Hellsing (OVA)
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
[breyta] Að gera sérstakar greinar um hvern þátt
Ég er að hugsa hvort það ætti að gera sérstaka grein fyrir hvern þátt í Hellsing OVAinu? Það er oft gerð sérstök síða fyrir hvern þátt á ensku wikipedia; Simpsons, Death Note, Futurama osfv. Hvað finnst ykkur? --Baldur Blöndal 10:52, 5 desember 2006 (UTC)
- Það væri kannski aðeins of mikið fyrir íslenska Wikipedia að hafa sér síðu fyrir hvern þátt í Simpsons. :P En Hellsing OVAið hefur bara mjög fáa þætti. Mér finnst það allt í lagi ef greinarnar verða ekki stubbar. Annars væri hægt að hafa bara eina grein sem heitir Hellsing OVA þættir. Það er þó gott að hafa spillana á annari síðu en aðalgreinina. Pi314 14:23, 5 desember 2006 (UTC)
- Ef gerða verða síður yfir hvern Simpson þátt myndi það bara gerast með tímanum, þegar fleiri notendur eru á Wikipedia. En eins og þú sagðir verða OVA þættirnir varla mikið fleiri en 10 þannig að það er alveg möguleg hugmynd. --Baldur Blöndal 14:38, 5 desember 2006 (UTC)
- Best er að hafa bara eina grein, en ef hún lengist alveg óþarflega mikið og umfjöllunin um hvern þátt verður of ítarleg má deila henni niður í greinar um hvern þátt. --Sterio 16:01, 5 desember 2006 (UTC)
- Geri það. --Baldur Blöndal 19:49, 5 desember 2006 (UTC)
- Ég fagna bara þessum teiknimyndagreinum. En (þó það eigi trúlega ekki heima akkurat í þessu spjalli) spyr ég, ófróður maðurinn um japanskar teiknimyndir: Heita þær ekki einhverjum japönskum nöfnum? Eru þetta ekki þýðingar úr frummálinu yfir í ensku, sem titlarnir eru á í greinunum? Hafa þessar teiknimyndr verið gefnar út á Íslandi og fengið titla á ástkæra ylhýra? Koettur 18:35, 6 desember 2006 (UTC)
- Ég bætti inn japönska nafninu (ヘルシング OVA, skrifað með katakana), en það er þýðir einfaldlega "herushingu OVA" eða Hellsing OVA; enda heitir serían Hellsing á japönsku & ensku, og ku þá heita það líka á íslensku? Bækurnar hafa þannig séð ekki verið þýddar yfir á íslensku enda er Íslands svo oggulítill vettvangur. --Baldur Blöndal 15:44, 11 febrúar 2007 (UTC)
- Ég fagna bara þessum teiknimyndagreinum. En (þó það eigi trúlega ekki heima akkurat í þessu spjalli) spyr ég, ófróður maðurinn um japanskar teiknimyndir: Heita þær ekki einhverjum japönskum nöfnum? Eru þetta ekki þýðingar úr frummálinu yfir í ensku, sem titlarnir eru á í greinunum? Hafa þessar teiknimyndr verið gefnar út á Íslandi og fengið titla á ástkæra ylhýra? Koettur 18:35, 6 desember 2006 (UTC)
- Geri það. --Baldur Blöndal 19:49, 5 desember 2006 (UTC)