Notandaspjall:JónsI
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
[breyta] Velkomin/n á íslensku Wikipediu
- Ef þú hefur ekki skoðað kynninguna, þá er þetta tilvalinn tími!
- Handbókin er ómissandi þegar þú ert að skrifa eða breyta greinum. Þar eru einnig gagnlegir tenglar á síður með frekari leiðbeiningum.
- Leiðbiningar um hvernig er best að byrja nýja síðu eru sérstaklega gagnlegar fyrir byrjendur
- Hér má finna nokkur atriði sem er gott að hafa í huga þegar þú semur fyrstu greinina þína.
- Sandkassinn er rétti staðurinn til að prufa sig áfram til að sjá hvernig greinar virka. Svindlsíðan hefur gagnlegar leiðbeiningar um nokkur tæknileg atriði.
- Í Pottinum geturðu tekið þátt í umræðum og spurt almennra spurninga.
- Samfélagsgáttin hefur svo tengla á ýmislegt sniðugt og fróðlegt um aðra notendur Wikipediu og margt fleira.
- Ekki gleyma að skoða máttarstólpana.
Gangi þér vel!
--Cessator 28. mars 2006 kl. 20:34 (UTC)
{{user is-0}}
on your user page or put it into your Babel box.[breyta] 10.000
Til hamingju með 10.000ustu greinina. Góð grein það. Nú geturðu sko verið stoltur! Hvernig væri að aðstoða okkur við frekari útvíkkun á greininni svo að við getum öll verið stolt af henni þegar að við gefum út fréttatilkynninguna? --Smári McCarthy 7. maí 2006 kl. 00:13 (UTC)
Ef ég man rétt þá var 10.000asta greinin Móðurborð, er einvher leið til þess að vita það á annan hátt fyrir víst? Jámm, ég ákvað að taka mig bara til og taka góðan endasprett og bjó til nokkra stubba, ætla síðan að leyfa þeim aðeins að meltast og bæta við smám saman. Kíki á Móðurborð á morgun ; )
- Ég held að M-10001 hafi verið 10.000asta greinin. Akkúrat núna eru greinarnar 10.001 og M-10001 er næst síðasta greinin. --Cessator 7. maí 2006 kl. 00:24 (UTC)
- Hún er já skráð sem 10.000 greinin í afrekum en þá fer það eftir því hvort við miðum við hvenær múrinn var brotinn eða hvort við miðum við það eins og það er núna (10.001 greinar og M-10001 nr. 2 gerir M-10001 10.000). Ég tók skjáskot og set hlekk á myndina þegar ég er búinn að setja hana upp.
Teljarinn var á 10.000 þegar ég leit hér inn í kvöld og þá var M-10001 nýjasta greinin. --Bjarki 7. maí 2006 kl. 00:34 (UTC)
-
- Fyrir útlitslegar sakir held ég að það væri flottara að ákveða að M-10001 væri 10001 greinin, og að Móðurborð eða Fear Factory (eftir því sem mér sýnist) sé 10000. Ókosturinn við það hvernig Wikipedia telur greinar er jafnframt kostur - það er engin óumdeilanleg leið til þess að finna hvaða grein er númer hitt og þetta. Auk þess uppfærist teljarinn ekki nema að cacheið (biðminnið) er tæmt, sem er ekki alltaf. Besta ágiskun er það eina sem við getum notað. Á IRC rásinni áðan kom:
[19:55] <fbd> Búin að sjá "Nýjar breytingar"? [19:56] <fbd> +-N 19:25 Fear factory (3 Breytingar; breytingaskrá) [JónsI (3×)] ... [19:56] <fbd> N 19:21 Móðurborð (breyting; breytingaskrá) . . JónsI (Spjall | framlög | banna) (Grein búin til) ... [19:56] <fbd> 10. þúsund greinar akkúrat
-
- Mér finnst að við eigum að miða við það að Móðurborð sé 10000 greinin. All in favor say I! --Smári McCarthy 7. maí 2006 kl. 00:40 (UTC)
- Jájá. --Bjarki 7. maí 2006 kl. 00:41 (UTC)
- Eins og einhver notandi sagði hérna um daginn: Hafa skal það sem skemmtilegra reynist :) --Cessator 7. maí 2006 kl. 00:48 (UTC)
- Já haha það er nokkuð ruglandi að 10.000asta greini skuli bera titilinn M-10001 : D Skjáskot af þegar ég var nýbúinn að senda inn og samkvæmt því var Móðurborð sem braut múrinn. Já við Móðurborð--JónsI 7. maí 2006 kl. 00:50 (UTC)
- Ný kosning í ljósi sönnunargagna: Eigum við að eyða þessari umræðu, svo að enginn sjái að við vorum hlynntir því að falsa sönnunargögn? :) Hahaha. Móðurborð. Við þurfum að gera þá grein góða. --Smári McCarthy 7. maí 2006 kl. 00:55 (UTC)
- Kannski ættum við bara að láta liggja milli hluta hvor var nr. 10.000 og leggja í staðinn áherslu á að Tasmaníu djöfull sé fyrsta greinin á öðrum tug þúsunda greina :) --Cessator 7. maí 2006 kl. 01:01 (UTC)
- Við gætum líka farið að gera Móðurborð greinina góða í staðin : D
- Það er nokkuð ljóst að Jónsl á tíuþúsundustu greinin hér, hvort sem hún nú er Móðurborð eða M-10001. Til hamingju með það Jónsl! En gæði greinanna eru svo annað mál, sem ég ræði ekki nú. --Mói 7. maí 2006 kl. 01:21 (UTC)
- Ný kosning í ljósi sönnunargagna: Eigum við að eyða þessari umræðu, svo að enginn sjái að við vorum hlynntir því að falsa sönnunargögn? :) Hahaha. Móðurborð. Við þurfum að gera þá grein góða. --Smári McCarthy 7. maí 2006 kl. 00:55 (UTC)
- Mér finnst að við eigum að miða við það að Móðurborð sé 10000 greinin. All in favor say I! --Smári McCarthy 7. maí 2006 kl. 00:40 (UTC)
-
-
-
-
- Heh já ég bæti það upp á komandi dögum og vonandi að aðrir hjálpi til líka ; )--JónsI 7. maí 2006 kl. 01:24 (UTC)
-
-
-
Já, til hamingju, Jónsi! Ætli ég samþykki ekki að hafa móðurborðsgreinina nr. 10000 vegna skjáskotsins þótt ég hafi talið mig vissan um að það væri M-10001 þegar ég skellti henni inn á Wikipedia:Merkisáfangar. :) Loksins 10.000 greinar. – Krun 7. maí 2006 kl. 02:05 (UTC)
- Grein M-10001 var númmer 10.000 vegna þess að AK-47 var breytt í tilvísun (greininn var til þegar undir öðru nafni, munurinn var – og -). Og já, fbd er ekki botti, þetta var bara ég að blaðra á IRC svo það sé á hreinu ;). Annars langar mig að óska ykkur öllum til hamingju, grein númmer 10.000 hefði aldrei orðið til ef ekki væru 9999 til staðar þegar og þar hafa margir lagt hönd á plóg. Ég held ég grípi tækifærið og fái mér vindil. --Friðrik Bragi Dýrfjörð 7. maí 2006 kl. 03:03 (UTC)
- Ok, þarna kom loksins skynsamleg skýring á þessu; ég hafði einmitt sjálfur pælt í því hvort grein hafi verið eytt eða eitthvað slíkt en gleymdi að AK-47 var gerð að tilvísun (á yfirlitinu yfir nýjar breytingar sést það ekki beint, maður sér bara að gerð var breyting). En þá má segja að móðurborð hafi orðið 10.000asta greinin en M-10001 sé núverandi grein nr. 10.000. Mér finnst þess vegna að móðurborð eigi að vera opinberlega minnst sem 10.000. greinarinnar af því að hún varð það fyrst. --Cessator 7. maí 2006 kl. 03:10 (UTC)
- Sammála síðasta ræðumanni. – Krun 7. maí 2006 kl. 03:23 (UTC)
- Ok, þarna kom loksins skynsamleg skýring á þessu; ég hafði einmitt sjálfur pælt í því hvort grein hafi verið eytt eða eitthvað slíkt en gleymdi að AK-47 var gerð að tilvísun (á yfirlitinu yfir nýjar breytingar sést það ekki beint, maður sér bara að gerð var breyting). En þá má segja að móðurborð hafi orðið 10.000asta greinin en M-10001 sé núverandi grein nr. 10.000. Mér finnst þess vegna að móðurborð eigi að vera opinberlega minnst sem 10.000. greinarinnar af því að hún varð það fyrst. --Cessator 7. maí 2006 kl. 03:10 (UTC)