Eysteinn Ásgrímsson (1310-1361) var munkur í Ágústínusarreglu í Þykkvabæjarklaustri á Íslandi. Hann er talinn hafa ort helgikvæðið Lilja. Hann lést 14. mars 1361 í Helgasetr klaustri í Noregi.
Þetta æviágrip einstaklings er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við það
Flokkar: Æviágripsstubbar | Íslendingar | Fólk fætt árið 1310 | Fólk dáið árið 1361