New Haven

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Miðborgin í New Haven.
Miðborgin í New Haven.

New Haven er borg sem stendur á norðurströnd Long Island-sunds í norðvesturhluta Bandaríkjanna. Hún er önnur stærsta borgin í Connecticut á eftir Bridgeport með um 125 þúsund íbúa.


 

Þessi grein sem fjallar um landafræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana