Svala Björgvinsdóttir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Svala Björgvinsdóttir er íslesk oppsöngkona. Hún er dóttir Björgvins Halldórssonar söngvara. Fyrsta plata hennar var gefin út 2001 og heitir The Real Me. Platan fékk 4,5 af 5 stjörnum hjá allmusic.com (sjá: [1]).


  

Þetta æviágrip einstaklings er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við það