Flokkur:Tölvuleikir
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Leikurinn Mahjongg undir GNOME
Tölvuleikur er hvers kyns leikur sem leikinn er í tölvu eða leikjatölvu. Þeir eru margs konar; spilakassaleikir, sjónvarpsleikir, textaleikir, internetleikir og herkænskuleikir hafa t.d. verið vinsælar tegundir. Upp á síðkastið hafa tölvuleikir í auknum mæli verið notaðir til auglýsinga og í stafrænni list.
- Aðalgrein: Tölvuleikur
Undirflokkar
Það eru 12 undirflokkar í þessum flokki.
DLNP |
ST |
T frh.WX |
Greinar í flokknum „Tölvuleikir“
Það eru 28 síður í þessum flokki.
ABCD |
EFGLM |
M frh.PRTVW |