Gent

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Gent
Grundvallarupplýsingar
Opinber tungumál Hollenska (flæmska)
stærð: 156,18 km²
íbúafjöldi: 233.000 (2005)
íbúar á hvern ferkílómetra: 1493/km²
hæð: 15 m yfir sjávarmáli
Póstnúmer: 9000
breiddar- og lengdargráða: 51°3′ N 3°42′ E
Vefsíða: www.gent.be
Stjórnmál
Borgarstjóri: Daniël Termont (SP.A)

Gent (enska: Ghent) er höfuðborg Austur-Flæmingjalands (Oost-Vlaanderen). Borgin er þriðja stærsta borg í Belgíu og íbúar hennar eru 233.000 (2006). Borgin stendur við árnar Schelde og Leie.


 

Þessi grein sem fjallar um landafræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana