Einir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

„Einir“ getur einnig átt við mannsnafnið Einir.
Wikipedia:Hvernig á að lesa flokkunarfræðilegar upplýsingar
Hvernig á að lesa flokkunarfræðilegar upplýsingar
Einir
Þroskuð og óþroskuð einiber á Saaremaa í Eistlandi.
Þroskuð og óþroskuð einiber á Saaremaa í Eistlandi.
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Skipting: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Pinales
Ætt: Einisætt (Cupressaceae)
Ættkvísl: Juniperus
Tegund: J. communis
Fræðiheiti
Juniperus communis
L.

Einir (fræðiheiti: Juniperus communis) er runni af einisætt. Einir er útbreiddastur allra trjáplantna heims og finnst um allt norðurhvel jarðar, í Norður-Ameríku, Asíu og Evrópu á kaldtempruðum norðlægum breiddargráðum.


 Þessi grein sem tengist líffræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana .