Borðey
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Borðey (færeyska: Borðoy) er eyja í norðaustur Færeyjum og er 95 km² að stærð. Það eru 8 byggðir á eyjunni og þau eru: Ánir, Árnafjørður, Depil, Klakksvík (sem er næst stærsti bær Færeyja), Norðdepil, Norðoyri, Norðtoftir og Strond. Það eru 5 Fjöll á Borðey og þau eru: Borðoyarnes (392 metrar að hæð), Depilsknúkur (680 metrar að hæð), Háfjall (647 metrar að hæð), Hálgafelli (503 metrar að hæð) og síðan er það Lokki sem er hæsta fjallið á eyjunni (755 metrar að hæð). Íbúar Borðeyjar eru um það bil 5000 manns.
|
![]() |
---|---|
Borðoy | Eysturoy | Fugloy | Hestur | Kalsoy | Koltur | Kunoy | Lítla Dímun | Mykines | Nólsoy | Sandoy | Skúvoy | Stóra Dímun | Streymoy | Suðuroy | Svínoy | Vágar | Viðoy |