Guðmundur Jónsson (forstöðumaður)
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Guðmundur Jónsson (fæddur 19. nóvember 1958)[1] var forstöðumaður Byrgisins um árabil[2].
Guðmundur lauk gagnfræðaprófi frá Víghólaskóla, og prófum í múrverki og kjötiðnaði frá Iðnskólanum í Reykjavík. Hann hefur starfað við múrverk og kjötiðnað, en einnig sem kokkur.[1]
Guðmundur er kvæntur Helgu Haraldsdóttur og eiga þau þrjú börn.[1]