Mýrin (kvikmynd)
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Mýrin | ||
---|---|---|
![]() |
||
Leikstjóri | Baltasar Kormákur | |
Handrithöf. | Arnaldur Indriðason Baltasar Kormákur |
|
Leikendur | Ingvar E. Sigurðsson Björn Hlynur Haraldsson Ólafía Hrönn Jónsdóttir Ágústa Eva Erlendsdóttir |
|
Framleitt af | Agnes Johansen Lilja Pálmadóttir Baltasr Kormákur |
|
Dreifingaraðili | Skífan | |
Frumsýning | ![]() |
|
Tungumál | íslenska |
|
Verðlaun | 5 Eddur | |
Síða á IMDb |
Mýrin er íslensk kvikmynd, gerð eftir samnefndri sögu Arnalds Indriðasonar. Tökur hófust á myndinni í mars árið 2006, og er myndin í leikstjórn Baltasars Kormáks. Hún var frumsýnd í október sama ár.
[breyta] Leikarar
- Ingvar E. Sigurðsson (Erlendur)
- Björn Hlynur Haraldsson (Sigurður Óli)
- Ólafía Hrönn Jónsdóttir (Elínborg)
- Ágústa Eva Erlendsdóttir (Eva Lind)
[breyta] Söguþráður
Mýrin hefst á því að rannsóknarlögreglumaðurinn Erlendur er kallaður til í Norðurmýrina. Þar hefur roskinn maður fundist myrtur og í skúffu er mynd af fjögurra ára gamalli stúlku sem tengist miklum fjölskylduharmleik.
Kvikmyndir eftir Baltasar Kormák
101 Reykjavík • Hafið • Skroppið til himna • Mýrin