Landsbókavörður Íslands
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Titill forstöðumanns Landsbókasafns Íslands-Háskólabókasafns (og Landsbókasafns Íslands þar áður).
- 1848 - 1887 Jón Árnason (Jón var bókavörður Stiftsbókasafnsins frá 1848 til 1881 þar til að safnið breytti um titil)
- 1887 - 1906 Hallgrímur Melsted
- 1908 - 1924 Jón Jacobson
- 1924 - 1943 Guðmundur Finnbogason
- 1943 - 1944 Þorkell Jóhannesson
- 1944 - 1964 Finnur Sigmundsson
- 1964 - 1994 Finnbogi Guðmundsson
- 1994 - Nanna Bjarnadóttir (frá september til nóvember á meðan gengið var endanlega frá sameiningu Landsbókasafns og Háskólabókasafns)
- 1994 - 2002 Einar Sigurðsson (var áður Háskólabókavörður)
- 2002 - Sigrún Klara Hannesdóttir