Þvermál hrings er lengd línu frá einum punkti á hringferli hans að öðrum í gegnum miðpunkt hringsins.
Flokkar: Hringur