Berglagafræði

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Berglagafræði (e. lithostratigraphy) er sú grein jarðvísinda sem bundin er við rannsóknir á berglögum (e. stratum). Í berglagafræðirannsóknum er einkum lögð áhersla á jarðfræðilegt tímatal (e. geochronology), samanburðarjarðfræði (e. comparative geology) og bergfræði (e. petrology). Almennt séð myndi berglag vera annaðhvort storkuberg eða setberg, allt eftir því hvernig myndun þess var háttað.


 

Þessi grein sem fjallar um náttúruvísindi er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana

Á öðrum tungumálum