Flokkur:Kvikmyndir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Kvikmyndir eru einn stærsti hluti skemmtanaiðnaðarins í dag og veltir sá iðnaður mörgum milljörðum ár hvert. Kvikmyndir hafa verið við lýði síðan við lok 19. aldar og síðan þá hefur mikið vatn fallið til sjávar. Snemma í upphafi 20. aldar var kvikmyndaiðnaðurinn þegar orðin mikill um sig og kvikmyndastjörnur eins og Charlie Chaplin urðu afar ríkar, með um eina milljón dollara í laun á ári.

Aðalgrein: Kvikmynd