Vallaskóli
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Vallaskóli á Selfossi er nýlegur skóli og var hann myndaður við samruna Sandvíkurskóla og Sólvallaskóla á Selfossi.
[breyta] Breytt kennsla
Sumarið 2005 var ákveðið að fella niður bekkjaskiptingar 1. og 2. bekkjar heldur verður kennt í 10 manna hópum sem hafa einn kennara sér til halds og traust. Þó byrjar dagurinn á því að nemendurnir mæti til síns umsjónarkennara.
Fyrsti og annar bekkur verður Sandvíkur-megin en eldri bekkir Sólvalla-megin.