Hveragerðisbær

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Hveragerðisbær
Skjaldarmerki sveitarfélagsins
Staðsetning sveitarfélagsins
8716
Kjördæmi Suðurkjördæmi
Flatarmál
 – Samtals
75. sæti
9 km²
Mannfjöldi
 – Samtals
 – Þéttleiki
21. sæti
2.189
243,22/km²
Bæjarstjóri Aldís Hafsteinsdóttir
Þéttbýliskjarnar Hveragerði
Póstnúmer 810
Vefsíða sveitarfélagsins

Hveragerði er þéttbýlisstaður í hinum forna Hveragerðishreppi. Hveragerði er í Árnessýslu, staðsett rétt austan Hellisheiðar, undir Reykjafjalli.


 

Þessi grein sem fjallar um landafræði Íslands er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana