Sexfætlur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Wikipedia:Hvernig á að lesa flokkunarfræðilegar upplýsingar
Hvernig á að lesa flokkunarfræðilegar upplýsingar
Sexfætlur
Húsfluga eða fiskifluga.
Húsfluga eða fiskifluga.
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Undirfylking: Hexapoda
Latreille, 1825
Flokkar og ættbálkar
  • Flokkur: Skordýr (Insecta)
  • Óflokkaðir ættbálkar:
    • Tvískottur (Diplura)
    • Stökkmor (Collembola)
    • Frumskottur (Protura)

Sexfætlur (fræðiheiti: Hexapoda) eru stærsta undirfylking liðdýra sem telur hinn gríðarstóra flokk skordýra auk þriggja skyldra hópa ófleygra liðdýra: tvískottur, stökkmor og frumskottur. Sexfætlur draga nafn sitt af því að eitt af einkennum þeirra er samfelldur frambolur með þrjú fótapör. Líkami þeirra skiptist í þrennt: höfuð, frambol og afturbol.


 Þessi grein sem tengist líffræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana .