Vestur-Evrópa
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Vestur-Evrópa er hluti Evrópu sem hefur verið skilgreindur á ólíkan hátt á ólíkum tímum:
- Fram að Fyrri heimsstyrjöldinni var Vestur-Evrópa Bretland, Frakkland og Benelúxlöndin, sem bjuggu við langa lýðræðishefð og aðgreindu sig á ýmsan annan hátt.
- Á tímum Kalda stríðsins voru þau lönd talin til Vestur-Evrópu sem stóðu utan áhrifasvæðis Sovétríkjanna og bjuggu við markaðshagkerfi.
- Fram að útvíkkun Evrópubandalagsins 2004 var Vestur-Evrópa oft miðuð við austurmörk bandalagsins.
Almennt eru eftirfarandi lönd talin til Vestur-Evrópu í dag:
- Norðurlöndin (Danmörk, Finnland, Ísland, Noregur og Svíþjóð).
- Bretlandseyjar (Bretland og Írland)
- Benelúxlöndin (Belgía, Holland og Lúxemborg).
- Þýskaland, Frakkland, Mónakó og Malta.
- Alpalöndin (Sviss, Liechtenstein og Austurríki).
- Appennínaskaginn (Ítalía, San Marínó og Vatíkanið).
- Íberíuskaginn (Spánn, Portúgal og Andorra).
Að auki eru Miðjarðarhafslöndin Grikkland og Kýpur stundum talin með af sögulegum ástæðum.
![]() |
Afríka: | Afríka sunnan Sahara | Austur-Afríka | Gínea | Horn Afríku | Kongó | Magreb / Norðvestur-Afríka | Mið-Afríka | Norður-Afríka | Sahel | Stóru vötnin | Sunnanverð Afríka | Súdan | Vestur-Afríka |
![]() |
Ameríka: | Andesfjöll | Gvæjanahálendið | Karíbahaf | Mið-Ameríka | Slétturnar miklu | Suður-Ameríka | Suðurkeilan | Vötnin miklu |
![]() |
Asía: | Austur-Asía | Austur-Indíur | Austurlönd fjær | Indlandsskagi | Suður-Asía | Mið-Asía | Norður-Asía | Suðaustur-Asía | Suðvestur-Asía (Mið-Austurlönd, Austurlönd nær, Anatólía, Arabíuskaginn) |
![]() |
Evrópa: | Austur-Evrópa | Balkanskaginn | Benelúxlöndin | Bretlandseyjar | Eystrasalt | Mið-Evrópa | Norður-Evrópa | Norðurlöndin | Suður-Evrópa | Vestur-Evrópa |
Aðrir: | Evrasía: Fyrrum Sovétlýðveldi | Kákasus Eyjaálfa: Aleuteyjar | Ástralasía | Kyrrahafsjaðar | Melanesía | Míkrónesía | Pólýnesía Heimskautin: Norðurheimskautið | Suðurskautslandið |