Vilhjálmur Einarsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Vilhjálmur Einarsson (f. 5. júní 1934) er íslenskur íþróttamaður og skólastjóri frá Reyðarfirði. Hann vann silfurverðlaun í þrístökki á sumarólympíuleikunum 1956 í Melbourne í Ástralíu. Vilhjálmur var valinn fyrsti íþróttamaður ársins á Íslandi 20. janúar 1957.


  

Þetta æviágrip einstaklings er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við það

Á öðrum tungumálum