Oxytósín

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Oxytósín (hríðarhormón eða mjaltavaki) er hormón sem myndast í taugadingli spendýra. Það örvar fæðingahríðir og seyti mjólkur þegar nippur eða spenar eru örvaðir. Oxytósín losnar einnig við fullnægingu.

[breyta] Heimildir

  • Ljosmodir.is. Skoðað 10. janúar, 2007.
  • Sigtryggur Jón Björnsson. 2004. Mjaltavélar og mjaltatækni. Landbúnaðarháskólinn á Hvanneyri, Hvanneyri.


 Þessi grein sem tengist líffræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana .