Auðgunarbrot

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Auðgunarbrot eða fjármunabrot er afbrot framið í þeim tilgangi að hagnast fjárhagslega.