Íslenskur fjárhundur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Íslenskur fjárhundur

Íslenskur fjárhundur
Önnur nöfn
Íslenskur spísshundur
Tegund
Vinnuhundur
Uppruni
Ísland
Ræktunarmarkmið
FCI: Hópur 5
AKC: Herding
CKC: Hópur 7 (Herding)
KC:
UKC: Northern Breeds
Notkun
Fjárhundur, fjölskylduhundur
Lífaldur
11-12 ár
Stærð
Meðalstór (42-46 cm) ( kg)
Tegundin hentar
Byrjendum
Aðrar tegundir
Listi yfir hundategundir

Íslenskur fjárhundur er tegund hunda sem kom til Íslands á sínum tíma með landnámsmönnum.

Íslenskir fjárhundar voru síðar fluttir til Bretlandseyja og var þannig grunnurinn að baki Border Collie-hunda og ýmissa annara hundategunda, s.s. Hjaltnenski fjárhundurinn með blöndu við norska bunhundinn.

[breyta] Tenglar


Þessi grein sem fjallar um hunda er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana


 Þessi grein sem tengist líffræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana .