Sísjóriða

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Sísjóriða (franska og enska: Mal de Debarquement Syndrome, skammstafað MdDS) er líkamlegur kvilli sem lýsir sér í því að sjúklingurinn finnur fyrir sjóriðu löngu eftir að hann er kominn á fast land.

Tilfinningin getur horfið eftir nokkra mánuði en dæmi eru um fólk sem hefur þjáðst af sísjóriðu árum saman.

Ekki er vitað af hverju kvillinn stafar en helst er giskað á að innra eyrað nái ekki að stilla sig eftir veltuna á sjónum. Engin úrræði eru til staðar fyrir sjúklinga.

[breyta] Tenglar


 

Þessi grein um heilsutengt málefni er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana

Á öðrum tungumálum