Fjölveri

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Fjölveri er í félagsmannfræði það þegar kvenmaður á fleiri en einn karl samtímis, þegar karl á fleiri en eina konu samtímis er það kallað fjölkvæni.