San Marínó

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Serenissima Repubblica di San Marino
Fáni San Marínó Skjaldarmerki San Marínó
(Fáni San Marínó) (Skjaldarmerki San Marínó)
Kjörorð: Libertas (latína: Frelsi)
Þjóðsöngur: Inno Nazionale
Kort sem sýnir staðsetningu San Marínó
Höfuðborg San Marínó
Opinbert tungumál ítalska
Stjórnarfar
höfuðsmenn
Lýðveldi
Fausta Morganti
og Cesare Gasperoni
Sjálfstæði
Stofnað

3. september 301

Flatarmál
 • Samtals
 • Vatn (%)

190. sæti
61 km²
Nær ekkert
Mannfjöldi
 • Samtals (2000)
 • Þéttleiki byggðar
198. sæti
27.336
448/km²
VLF (KMJ)
 • Samtals
 • á mann
áætl. 2005
940 millj. dala (174. sæti)
34.600 dalir (7. sæti)
Gjaldmiðill evra
Tímabelti UTC+1
Þjóðarlén .sm
Alþjóðlegur símakóði 378 (0549 frá Ítalíu)

San Marínó (ítalska: Serenissima Repubblica di San Marino) er örríki í Evrópu, landlukt innan Ítalíu. Ríkið er í Appennínafjöllunum, á mörkum héraðanna Emilía-Rómanja og Marke og umlykur eitt fjall, sem heitir Monte Titano. Öll byggðin er í hlíðum og á toppi þessa fjalls. Ríkið var stofnað árið 301 af járnsmiðnum heilögum Marínusi og er því eitt af elstu núlifandi lýðveldum heims. Íbúar eru um 27 þúsund og landið er í efnahagslegu tilliti algerlega háð Ítalíu.


 

Þessi grein sem fjallar um landafræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana