Jarðlagafræði

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Jarðlagafræði (e. stratigraphy) er sú undirgrein jarðfræðinnar sem fæst við rannsóknir á lagskiptingu bergs. Hún er einkum notuð í rannsóknum á setbergi og á lagskiptu gosbergi. Til jarðlagafræði teljast tvær skyldar undirgreinar, eða berglagafræði (e. lithostratigraphy) og lífjarðlagafræði (e. biostratigraphy).


 

Þessi grein sem fjallar um náttúruvísindi er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana

Á öðrum tungumálum