Snið:Hellsing OVA þættir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Skjáskot Þáttur Gefinn út í Japan Gefinn út í USA Lengd Venjuleg útgáfa Takmörkuð útgáfa
Hellsing I 10. febrúar 2006[1] 5. desember 2006[1] 50 mínútur[1]
Integra Hellsing hittir Alucard í fyrsta sinn þegar hún er lítil stelpa, Seras Victoria send til að drepa vampíru sem hefur dulbúið sig sem prestur. Vampíran reynir í stað að bíta hana, Alucard drepur vampíruna og breytir Seras í vampíru, bardagi Alucards og séra Alexanders Andersonar.
Hellsing II 25. ágúst, 2006[2] Ekki vitað 43 mínútur [2]
Ráðist er á Hellsing setrið, þar sem fundur riddara hringborðsins er haldinn. Jan og Luke Valentine ráðast á Hellsing setrið með hjálp uppvakninga þar sem Luke heyir einvígi við Alucard í kjallara setursins og Walter og Seras verja Integru og riddarana þar sem þau eru, á þriðju hæð Hellsing setursins.
Hellsing III 4. apríl, 2007[3] Ekki vitað 40 mínútur[3]
Mun fjalla um ferð Alucards, Serasar og Pips til Rio De Janeiro, þegar Alucard slátrar brasilískum hermönnum á Hótel Rio, og einnig verður einvígi hans og Alhambra sýnt í heild sinni ef marka má mynd úr fjórðu Hellsing bókinni sem birt var á opinberri síðu GANEONs.