Áttfætlur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Wikipedia:Hvernig á að lesa flokkunarfræðilegar upplýsingar
Hvernig á að lesa flokkunarfræðilegar upplýsingar
Áttfætlur

Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Arachnida
Cuvier 1812
Ættbálkar
  • Mítlar (Acarina)
  • Svipudrekar (Amblypygi)
  • Köngulær (Araneae)
  • Langfætlur (Opiliones)
  • Palpigradi
  • Drekar (Pseudoscorpionida)
  • Ricinulei
  • Schizomida
  • Sporðdrekar (Scorpiones)
  • Danskóngulær (Solifugae)
  • Uropygi

Áttfætlur (fræðiheiti: Arachnida) eru flokkur liðdýra í undirfylkingu klóskera. Fræðheiti flokksins er dregið af gríska orðinu yfir könguló; αραχνη (arakne), en flokkurinn inniheldur m.a. sporðdreka og mítla.


 Þessi grein sem tengist líffræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana .