Flokkur:Fyrrum kjördæmi á Íslandi
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Fyrrum kjördæmi á Íslandi voru 8. Kjördæmaskiptingin, þar sem ein eða fleiri sýslur mynduðu eitt kjördæmi, varði frá hausti 1959 til vors 2003. Þar að auki voru nokkrir þingmenn landskjörnir fram til 1987.
Kjördæmi Íslands |
---|
síðan 2003 |
Reykjavíkurkjördæmi norður | Reykjavíkurkjördæmi suður | Norðvesturkjördæmi | Norðausturkjördæmi | Suðurkjördæmi | Suðvesturkjördæmi |
1959-2003 |
Reykjavík | Reykjanes | Vesturland | Vestfirðir | Norðurland vestra | Norðurland eystra | Austurland | Suðurland |
Greinar í flokknum „Fyrrum kjördæmi á Íslandi“
Það eru 7 síður í þessum flokki.
AN |
N frh.RS |
V |