1420

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ár

1417 1418 141914201421 1422 1423

Áratugir

1401–14101411–14201421–1430

Aldir

14. öldin15. öldin16. öldin

[breyta] Atburðir

  • Troyes-sáttmálinn undirritaður þar sem Karl VI Frakkakonungur lýsir Hinrik V Englandskonung réttmætan erfingja sinn og gerir son konungs, sem síðar varð Karl VII Frakkakonungur, arflausan.
  • 25. maí - Hinrik sæfari verður stórmeistari Kristsreglunnar.

[breyta] Fædd

[breyta] Dáin