Sporlaust
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Sporlaust | ||||
---|---|---|---|---|
![]() brot úr myndinni |
||||
Leikstjóri | Hilmar Oddsson | |||
Handrithöf. | Sveinbjörn I. Baldvinsson | |||
Leikendur | Guðmundur Ingi Þorvaldsson Þrúður Vilhjálmsdóttir Dofri Hermannsson Nanna Kristín Magnúsdóttir Ingvar E. Sigurðsson |
|||
Framleitt af | Tónabíó Jóna Finnsdóttir |
|||
Frumsýning | 27. ágúst, 1998 | |||
Lengd | 87 mín. | |||
Aldurstakmark |
12 ára
Kvikmyndaskoðun: Kvikmyndin lýsir óútskýrðu dauðfalli, yfirhylmingu og endalausu brasi með nakið lík, fram og aftur, allt yfirbragð og efnismeðferð leggur þó megináherslu á handvömm og hallærisgang kunningjahópsins, sem er allsendis óvanur því að lenda í slíkum hremmingum. Útsendari höfuðpaursins kemur þó með nokkra tilburði til illmennsku inn í framvinduna, en sú persóna líkist mest glóhærðu lukkutrölli þannig að ógnin verður heldur væg og óraunveruleg fyrir bragðið. Þrátt fyrir umfjöllunarefnið þótti fyrrnefndt yfirbragð og efnismeðferð vega þyngra og kvikmyndin hlaut því 12 ára aldurstakmark. [1] |
|||
Tungumál | íslenska |
|
||
Síða á IMDb |
Sporlaust er kvikmynd leikstýrð af Hilmari Oddssyni.
[breyta] Tilvísanir
- ↑ skýring á aldurstakmarki. Skoðað 27. janúar, 2007.
Eins og skepnan deyr • Tár úr steini • Sporlaust • Kaldaljós