Suður-Ameríka

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Heimskort sem sýnir Suður-Ameríku
Heimskort sem sýnir Suður-Ameríku

Suður-Ameríka er heimsálfa. Hún er að mestu leyti á suðurhveli jarðar, á milli Kyrrahafs og Atlantshafs.

Suður-Ameríka er fjórða stærsta heimsálfan, bæði að stærð og íbúafjölda. Hún þekur 17.818.508 ferkílómetra og eru íbúar álfunnar um 355 milljónir.

[breyta] Lönd í Suður-Ameríku


Heimsálfurnar
Asía | Afríka | Norður-Ameríka | Suður-Ameríka | Suðurskautslandið | Evrópa | Eyjaálfa (Ástralía)


 

Þessi grein sem fjallar um landafræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana