Madagaskar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Republique de Madagascar
Repoblikan'i Madagasikara
Fáni Madagaskar
(Fáni Madagaskar) Skjaldarmerki Madagaskar
Kjörorð: Tanindrazana, Fahafahana, Fandrosoana (Föðurland, frelsi, réttlæti)
Mynd:LocationMadagascar.png
Opinbert tungumál franska og malagasíska
Höfuðborg Antananarívó
Forseti Marc Ravalomanana
Forsætisráðherra Jacques Sylla
Flatarmál
- Samtals
- % vatn
45. sæti
587.040 km²
0,9%
Mannfjöldi
- Samtals (2000)
- Þéttleiki byggðar
56. sæti
15.506.472
26,4/km²
Sjálfstæði
- Dagur
frá Frakklandi
26. júní, 1960
Gjaldmiðill malagasískur franki
Tímabelti UTC +3
Þjóðsöngur Ry Tanindraza nay malala ô
Þjóðarlén .mg

Madagaskar er landamæralaust land í Indlandshafi undan austurströnd Afríku. Madagaskar er fjórða stærsta eyja heims, og þar lifa fimm prósent allra plöntu- og dýrategunda heimsins. 80% þeirra eru eingöngu til á Madagaskar. Meðal þess sem helst einkennir eyjuna eru lemúrar og baóbabtré.


Þessi grein sem tengist Afríku er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.