Teygjanleiki

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Teygjanleiki er sá efnislegi eiginleiki að geta þolað mikla óafturkræfa bjögun án þess að mynda sprungur eða brotna (eins og til dæmis þegar málmur er dreginn í vír). Það einkennist af því að efnið flæðir undir skúfspennu.

Teygjanlegt efni er hvaða efni sem er sem að bregst undir skúfspennu. Gull, kopar og ál eru gríðarlega teygjanlegir málmar.

Teygjanleiki eru skildur mótanleika.


Þessi grein sem fjallar um eðlisfræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana