Húnaþing vestra

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Húnaþing vestra
Staðsetning sveitarfélagsins
5508
Kjördæmi Norðvesturkjördæmi
Flatarmál
 – Samtals
13. sæti
2.506 km²
Mannfjöldi
 – Samtals
 – Þéttleiki
30. sæti
1.163
0,46/km²
Sveitarstjóri Skúli Þórðarson
Þéttbýliskjarnar Hvammstangi (íb. 593)
Laugarbakki (íb. 71)
Póstnúmer 530
Vefsíða sveitarfélagsins

Húnaþing vestra er sveitarfélag við Húnaflóa. Það var stofnað 7. júní 1998 við sameiningu allra hinna 7 gömlu hreppa Vestur-Húnavatnssýslu. Þeir voru: Staðarhreppur, Fremri-Torfustaðahreppur, Ytri-Torfustaðahreppur, Kirkjuhvammshreppur, Hvammstangahreppur, Þverárhreppur og Þorkelshólshreppur.

Aðalatvinnuvegir svæðisins er landbúnaður og sjávarútvegur.


 

Þessi grein sem fjallar um landafræði Íslands er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana


Á öðrum tungumálum