Hoffman

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Hljómsveitin Hoffman var stofnuð í október árið 2003 og koma allir meðlimir frá Vestmannaeyjum. Hljómsveitin spilar framúrstefnulegt rokk.

[breyta] Meðlimir hljómsveitarinnar

  • Ólafur Kristján Guðmundsson - Söngur
  • Gunnar Geir Waage - Gítar
  • Víkingur Másson - Gítar
  • Sæþór Ágústsson - Bassi
  • Magni Freyr Ingason - Trommur
Á öðrum tungumálum