26. júní

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

MaíJúníJúl
Su Þr Mi Fi La
  1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30  
2006
Allir dagar

26. júní er 177. dagur ársins (178. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 188 dagar eru eftir af árinu.

[breyta] Atburðir

  • 1782 - Bannfæring var numin úr lögum á Íslandi.
  • 1823 - Kötlugos hófst með stórhlaupi úr Mýrdalsjökli, sem skemmdi jarðir bæði í Mýrdal og Álftaveri.
  • 1900 - Eyfirðingar héldu aldamótasamkomu á Oddeyri og komu á þriðja þúsund manns.
  • 1905 - Fyrsta loftskeyti erlendis frá barst til Íslands. Þetta var Marconi-skeyti frá Englandi og var tekið á móti því í loftskeytastöð við Rauðará í Reykjavík.
  • 1921 - Kristján X, konungur Íslands og Danmerkur, kom í heimsókn til landsins.
  • 1928 - Boranir hófust eftir heitu vatni í Laugardal í Reykjavík.
  • 1930 - Alþingishátíðin var sett á Þingvöllum. Þangað komu um þrjátíu þúsund manns. Hátíðin stóð í þrjá daga.
  • 1949 - Búð Þuríðar formanns var tekin í notkun á Stokkseyri í minningu Þuríðar. Hún hóf sjósókn 11 ára gömul og var formaður í áratugi.
  • 1972 - Margot Fonteyn, breskur listdansari, kom til Íslands og hélt sýningu í Þjóðleikhúsinu og fékk mjög góða dóma.


[breyta] Fædd


[breyta] Dáin

Mánuðirnir samkvæmt Gregoríska og Júlíska tímatalinu auk dagafjölda þeirra
Janúar (31) | Febrúar (28 (29 á hlaupári)) | Mars (31) | Apríl (30) | Maí (31) | Júní (30) | Júlí (31) | Ágúst (31) | September (30) | Október (31) | Nóvember (30) | Desember (31)