Spjall:Hryðjuverkin 11. september 2001
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
[breyta] Til hvers er þessi grein?
Hvað knýr mann til að skrifa svona stubb ?
Hún er hér af því engin hefur gert betur. Upphafið er alltaf einhversstaðar og því væri ágætt ef menn áhugasamir um eitthvert tiltekið mál - einsog þetta - myndu reyna gera betur. Hakarl 22:17, 6 mars 2007 (UTC)hakarl
Góður punktur --El Magnifico 22:20, 6 mars 2007 (UTC)
Og afsakaðu að ég skyldi ekki undirrita þetta --El Magnifico 22:21, 6 mars 2007 (UTC)
Ekkert mál. Það þýðir í raun ekki að kvarta hérna, og ekki við neinar aðstæður heldur, maður gyrðir sig bara í brók niður og tekur á honum stóra sínum og reynir að bæta úr því sem ekki er sem best. Svo verða aðrir að dæma um það hvort manni hafi tekist vel upp eða illa. Oftast hafa mér nú sýnst breytingarnar verða til góðs. Hakarl 22:39, 6 mars 2007 (UTC)hakarl
Það er reyndar mjög gott að fólk skuli skrifa stubba um allan fjandann. Það eykur fjölda greina, og hvetur "besserwissera" eins og mig (-_-) til að láta í sér heyra. Ég er bara orðinn svo ritskoðaður af þessum Júðum sem sjá um flestar greinar á Wiki - hvort sem um er að ræða enska, þýska, hollenska eða danska Wiki að ég er að leggja upp laupana. Fannst þegar eins og grein þín væri skrifuð af annarlegum ásetningi. Því auðvitað vita allir sem ekki eru fæddir, eða aldir upp, heimskir - að 11. september var ekki eingöngu skipulagður af pólitískum flóttamönnum í helli í Afghanistan.--El Magnifico 23:09, 6 mars 2007 (UTC)
Nei, ég skrifaði hana ekki. Það er annarra manna verk. Ég var bara að opna á mér kjaftinn þegar ég hefði átt að samkjafta. En ekki gefast upp. Þetta er allt spurning um málamiðlanir og þegar greinarnar verða orðnar langar og miklar þá er hægt að setja upp hliðargreinar þar sem önnur sjónarmið koma fram. Áfram nú, fjandinn Íslenskan verður að ná 100.000 markinu innan tíðar, annars erum við aumingjar. Haha. Hakarl 23:40, 6 mars 2007 (UTC)hakarl