Mýrin (kvikmynd)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Mýrin
Leikstjóri Baltasar Kormákur
Handrithöf. Arnaldur Indriðason
Baltasar Kormákur
Leikendur Ingvar E. Sigurðsson
Björn Hlynur Haraldsson
Ólafía Hrönn Jónsdóttir
Ágústa Eva Erlendsdóttir
Framleitt af Agnes Johansen
Lilja Pálmadóttir
Baltasr Kormákur
Dreifingaraðili Skífan
Frumsýning Fáni Íslands 20. október, 2006


Tungumál íslenska


Verðlaun 5 Eddur
Síða á IMDb

Mýrin er íslensk kvikmynd, gerð eftir samnefndri sögu Arnalds Indriðasonar. Tökur hófust á myndinni í mars árið 2006, og er myndin í leikstjórn Baltasars Kormáks. Hún var frumsýnd í október sama ár.

[breyta] Leikarar

  • Ingvar E. Sigurðsson (Erlendur)
  • Björn Hlynur Haraldsson (Sigurður Óli)
  • Ólafía Hrönn Jónsdóttir (Elínborg)
  • Ágústa Eva Erlendsdóttir (Eva Lind)

[breyta] Söguþráður

Mýrin hefst á því að rannsóknarlögreglumaðurinn Erlendur er kallaður til í Norðurmýrina. Þar hefur roskinn maður fundist myrtur og í skúffu er mynd af fjögurra ára gamalli stúlku sem tengist miklum fjölskylduharmleik.