Spjall:Menntaskólinn á Akureyri

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Greinin Menntaskólinn á Akureyri er gæðagrein. Það merkir að Wikipedia-samfélagið telur hana vera mjög vandaða grein. Þrátt fyrir það er að sjálfsögðu ávallt hægt að gera betur og þér er velkomið að bæta hana á hvern þann hátt sem þér dettur í hug.

Mynd:Evolution-tasks.png

Gátlistinn fyrir Menntaskólinn á Akureyri:

breyta
  • Skrifa um hví er hefð fyrir því að kalla skólann "Schola Akureyrensis" upp á latínu.

Er ekki boðið upp á listnámsbraut þarna líka? --Iceman 00:01, 1. ágú 2004 (UTC)

[breyta] Nemendur

Íþróttafréttamaðurinn Adolf Ingi Erlingsson ku hafa verið í skólanum líka, og í antisportistafélaginu. Finn þó engar heimildir fyrir því. —Ævar Arnfjörð Bjarmason 5. des. 2005 kl. 09:31 (UTC)

Stemmir, þetta kemur fram í hinu óþægilega væmna riti „Minningar úr Menntaskólanum á Akureyri“ sem kom út árið 2000. --Bjarki 5. des. 2005 kl. 18:25 (UTC)

[breyta] Úrvalsgrein

Ætti ekki að gera þessa grein að gæðagrein núna? Hún stenst varla lengdarkröfur úrvalsgreinar...