Spjall:Svartur
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Væri ekki rétta að segja að það sé ekki til svart ljós þótt svo að það sé til svartur litur? Þ.e.a.s. við sjáum svart þegar augun skynja/nema ekkert ljós. Allavega þá er fyrsta setningin frekar mótsagnakennd, en hún væri kannski skýrari svona. Ég bara átta mig ekki alveg á þessu. --Friðrik Bragi Dýrfjörð 14. júlí 2006 kl. 16:57 (UTC)