15. mars

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

FebMarsApr
Su Þr Mi Fi La
1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31  
2007
Allir dagar

15. mars er 74. dagur ársins (75. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 291 dagur er eftir af árinu.

[breyta] Atburðir

  • 44 f.Kr. - Júlíus Sesar myrtur fyrir utan senatið í Róm.
  • 1493 - Kristófer Kólumbus kom til baka til Spánar úr fyrstu Ameríkuferð sinni.
  • 1905 - Bæjarsíminn í Reykjavík formlega opnaður með fiðluleik í símann. Þá voru 15 talsímar í Reykjavík, en þeim fjölgaði ört.
  • 1953 - Þjóðvarnaflokkur Íslands stofnaður.
  • 1962 - Frost í Möðrudal á Fjöllum mældist -33°C, hið mesta síðan frostaveturinn mikla 1918.
  • 1983 - Nærri lá að herflugvél og þota frá Arnarflugi rækjust á skammt frá Vestmannaeyjum. Herflugvélin hafði farið út fyrir sitt tiltekna svæði.
  • 2006 - Bandarísk stjórnvöld tilkynntu ríkisstjórn Íslands um þau áform sín að kalla allar orustuþotur sínar og björgunarþyrlur heim frá Keflavíkurflugvelli. Samt verður staðið við varnarsamninginn að sögn Bandaríkjamanna. Þetta mun kosta mörg hundruð manns á Suðurnesjum vinnuna.


[breyta] Fædd

[breyta] Dáin

Mánuðirnir samkvæmt Gregoríska og Júlíska tímatalinu auk dagafjölda þeirra
Janúar (31) | Febrúar (28 (29 á hlaupári)) | Mars (31) | Apríl (30) | Maí (31) | Júní (30) | Júlí (31) | Ágúst (31) | September (30) | Október (31) | Nóvember (30) | Desember (31)