Breska samveldið

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Breska samveldið er samband fullvalda ríkja, sem flest öll eru fyrrverandi nýlendur breska heimsveldisins. Elísabet II er þjóðhöfðingi breska samveldisins. Meðal þess sem samveldið stendur fyrir eru Samveldisleikarnir, nærst stærsta alþjóðlega fjölgreina íþróttamótið á eftir Ólympíuleikunum.

Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk.
  Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana, eða með því að flokka hana betur.