Vetrarbrautin

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Teikning sem sýnir hvernig Vetrarbrautin gæti litið út séð langt að
Teikning sem sýnir hvernig Vetrarbrautin gæti litið út séð langt að

Vetrarbrautin nefnist stjörnuþokan sem sólin, jörðin og hinar reikistjörnur sólkerfisins, eru í. Vetrarbrautin er þyrilþoka, og er ein af milljörðum stjörnuþoka í alheimnum.


  

Þessi grein sem tengist Stjörnufræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana