Bjarni Pálsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Bjarni Pálsson (17. maí 17198. september 1779) var íslenskur læknir og náttúrufræðingur. Hann var skipaður fyrsti landlæknir Íslands 18. mars 1760 og bjó eftir það á Bessastöðum og síðan á Nesi við Seltjörn. 1750 og 1752-1757 ferðaðist hann um Ísland ásamt Eggerti Ólafssyni á sérstökum styrk frá danska ríkinu. Afrakstur ferðarinnar var Íslandslýsing, Ferðabók Eggerts Ólafssonar og Bjarna Pálssonar, sem kom fyrst út árið 1772.


  

Þetta æviágrip einstaklings er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við það