Útlaginn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Útlaginn
Leikstjóri Ágúst Guðmundsson
Handrithöf. Ágúst Guðmundsson
Leikendur Tinna Gunnlaugsdóttir
Arnar Jónsson
Kristján Jóhann Jónsson
Þráinn Karlsson
Benedikt Sigurðarson
Monica Helgi Skúlason
Framleitt af Jón Hermannsson
Frumsýning Fáni Íslands 1981
Lengd 100 mín.
Aldurstakmark Kvikmyndaskoðun 12
Tungumál íslenska



Síða á IMDb

Útlaginn er íslensk kvikmynd eftir Ágúst Guðmundsson frá 1981. Hún er byggð á Gísla sögu Súrssonar.


Þessi grein sem fjallar um kvikmynd er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana