Notandi:Margsve

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Efnisyfirlit

[breyta] Mið- og Suður Ameríka

[breyta] Kynning

Þessa dagana eruð þið að kynnast Mið- og Suður Ameríku frá hinum ýmsu hliðum. Þið hafið kannski þegar kynnst frumskógum álfunnar, matargerð, menningu og listum. Í þessu verkefni komið þið til með að skoða heimasíður um lönd álfunnar og vinna verkefnið sem þið skilið til kennara.


[breyta] Vinnuferlið

Þið veljið hvaða lands þið ætlið að ferðast til. Þið getið t.d. valið landið sem hópurinn ykkar heitir eftir. Þið ráðið hvort þið vinni í pörum eða sem einstaklingar.


[breyta] Bjargir

Suður-Ameríka

Argentína[1] Argentína

Bólivía[2] Bólivía

Brasilía[3] Brasilía

[Chile][4] Chile

[Ekvador][5] Ekvador

[Jamíka]][6] Jamaíka

[Kólumbía][7] Kólumbía

Kúba[8][9] Kúba

[Mexíkó][10][11] Mexíkó

[Paragvæ][12] Paragvæ

[Perú][13] Perú

[Venesúela] [14] Venesúela

Netslóðir eru fengnar af síðu Ferðaheims.

[Myndir frá Suður-Ameríku sem Haukur tók.][15]

[breyta] Ferli

Það sem þið gerið núna er að þið veljið ykkur eitt land, gæti verið landið sem hópurinn ykkar er nefndur eftir og veltið eftirfarandi spurningum fyrir ykkur og svarið á blaðið sem kennarinn lætur ykkur fá.

•Hvað heitir höfuðborg landsins?

•Hvaða tungumál er talað í landinu?

•Hver er talinn hafa fundið landið?

•Hvað búa margir í landinu?

•Hvað tákna litir fánans?

•Hverjar eru stærstu borgir landsins?

•Hvernig veðurfar er í landinu?

•Hver ræður þar ríkjum?

•Er mikil fátækt í landinu?

•Hvaða íþróttir eru þar stundaðar?

•Hvað er ólíkt með landinu og Íslandi?

•Ætli það sé ólíkt að vera barn í þessu landi en á Íslandi?

•Finndu flotta mynd og vistaðu hana inní word skjal


[breyta] Að lokum

Nú eruð þið búin að vera ansi dugleg við að finna svör við öllum þessum spurningum. vonandi hafið þið fundið ennþá fleiri svör og orðið fróðari um heimsálfuna á þessum stutta tíma. Nú skilið þið blöðunum til kennarans, þakkið fyrir ykkur og farið á næstu stöð.