Hengigarðarnir í Babýlon

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Hengigarðarnir í Babýlon voru eitt af sjö undrum veraldar. Ekki er fullvíst hvort þeir voru til í þeirri mynd sem þeim er lýst í heimildum. Enginn af þeim sem skrifaði um þá hafði í raun og veru séð þá.


Þessi grein sem fjallar um sagnfræðilegt efni er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana