Auðarstræti
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Auðarstræti er gata í Norðurmýri í Reykjavík, milli Bollagötu og Flókagötu en samsíða Gunnarsbraut og Miklubraut. Gatan er nefnd eftir Auði djúpúðgu landnámskonu.
Auðarstræti er gata í Norðurmýri í Reykjavík, milli Bollagötu og Flókagötu en samsíða Gunnarsbraut og Miklubraut. Gatan er nefnd eftir Auði djúpúðgu landnámskonu.