Spjall:Gamla ríkið
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Færi ekki betur á því að kalla þetta Gamla konungadæmið eða Gamla konugaveldið?
- Það finnst mér ekki. Svo held ég að það sé orðinn vani að nota þetta í íslensku. Þetta eru auðvitað þrjú tímabil sem hvert inniheldur nokkrar konungsættir. Ríki vísar betur til þess að þetta sé tími en ekki landsvæði sem vísað er til (Egyptaland var alla tíð tvö konungdæmi). Svo þarf að taka tillit til þess að þetta er röð: Gamla ríkið, Miðríkið og Nýja ríkið, sem allt er svo sama konungdæmið í raun og hvert um sig nokkur ættarveldi hvert á fætur öðru. --Akigka 16:30, 27 mars 2007 (UTC)