Nígería

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Federal Republic of Nigeria
(Fáni Nígeríu) (Skjaldarmerki Nígeríu)
Kjörorð: Unity and Strength, Peace and Progress
Mynd:LocationNigeria.png
Opinbert tungumál enska
Höfuðborg Abútja
Stærsta borgin Lagos
Forseti Olusegun Obasanjo
Flatarmál
 - Samtals
 - % vatn
31. sæti
923.768 km²
1.4%
Mannfjöldi
 - Samtals (2006)
 - Þéttleiki byggðar
9. sæti
131.859.731
143/km²
Sjálfstæði
 - Dagsetning
Frá Bretlandi
1. október 1960
Gjaldmiðill Naira
Tímabelti UTC +1
Þjóðsöngur Arise O Compatriots, Nigeria's Call Obey
Rótarlén .ng
Alþjóðlegur símakóði 234

Nígería er land í Vestur-Afríku með landamæriBenín í vestri, Tsjad í austri, Kamerún í suðaustri og Níger í norðri, og ströndGíneuflóa í suðri. Nígería er fjölmennasta land Afríku.


Þessi grein sem tengist Afríku er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.