Spjall:Vínarbörnin
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
[breyta] Greinar
Hér er um það að ræða að íslendingar ætluðu, eða fengu, 100 börn frá Vín um árið 1920, til landsins, vegna hungursneiðar í Vín.
Sjálfur (Notandi:Gdh) hef ég aldrei heyrt talað um þetta fyrr, og finnst sjálfsagt að við setjum niður einhverja stafi um þetta mál hér á Wikipediu.
Greinar um málið:
- 4. september 1920 undir fyrirsögninni Vínarbörnin: [1]
(--Gdh 14. maí 2006 kl. 23:55 (UTC)