79 af stöðinni

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

79 af stöðinni

VHS hulstur
Leikstjóri Erik Balling
Handrithöf. Guðlaugur Rósinkranz
Indriði G. Þorsteinsson
Leikendur Kritbjörg Kjeld
Gunnar Eyjólfsson
Róbert Arnfinnsson
Lárus Ingólfsson
Steindór Hjörleifsson
John Teasy
Framleitt af Edda film
Carl Rald
Frumsýning Fáni Íslands 12. október, 1962
Lengd 81 mín.
Tungumál íslenska



Síða á IMDb

79 af stöðinni er kvikmynd frá 1962 og er byggð á sögu Indriða G. Þorsteinssonar. Myndin fjallar meðal annars um Keflavíkurflugvöllinn, og vegna þeirrar slæmu ímyndar sem myndin gefur á herinn voru þrír bandarískir hermenn, sem léku í myndinni, yfirheyrðir og tveir af þeim leystir af störfum.


Þessi grein sem fjallar um kvikmynd er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana