Spjall:Ár
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
,,Stundum er miðað við svokallaða vinnuviku og þá er mánudagur hafður fyrstur, en það er ekki í samræmi við aldagamlar hefðir...´´
Er Biblían ekki aldagömul hefð? Þar stendur að hinn sjöundi dagur sé hvíldardagur.
- Og þá er átt við laugardag, hvíldardag gyðinga. --Cessator 17:17, 8 október 2006 (UTC)