Reykjahlíð
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Reykjahlíð er þorp sem stendur á bökkum Mývatns. Þar búa rúmlega 200 manns. Reykjahlíð tilheyrir Skútustaðahreppi og er skrifstofa sveitarfélagsins staðsett í þorpinu.
Reykjahlíð er þorp sem stendur á bökkum Mývatns. Þar búa rúmlega 200 manns. Reykjahlíð tilheyrir Skútustaðahreppi og er skrifstofa sveitarfélagsins staðsett í þorpinu.