RFC 2550
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
RFC 2550 („Y10K and Beyond“) er RFC aprílgabb gefið út 1. apríl 1999 þar sem 10.000 vandamálið og mögulegar lausnir á því eru ræddar.
[breyta] Tengt efni
- 2000 vandamálið
[breyta] Tengill
- RFC 2550 – „Y10K and Beyond“
Flokkar: Stubbar | RFC | RFC aprílgöbb