Warcraft

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Warcraft er heiti á herkænskutölvuleikjaséríu sem er og var mjög vinsæl. Þrír leikir hafa komið út og ýmsar viðbætur hafa fylgt þeim. Fyrstu tveir leikirnir fjalla að mestu um stríð milli manna og orka í ævintýra heiminum sem einfaldlega er kallaður „Warcraft heimurinn“, í síðari leikjum bættust við fleiri lið eða tegundir, náttálfar og hinir ódauðlegu.

[breyta] Tölvuleikir sem eiga sér stað í Warcraft heiminum

[breyta] Herkænskuleikir

  • Warcraft: Orcs & Humans
  • Warcraft II: Tides of Darkness
  • Warcraft II: Beyond the Dark Portal
  • Warcraft II: Battle.net Edition
  • Warcraft III: Reign of Chaos
  • Warcraft III: The Frozen Throne

[breyta] Aðrir leikir


Þessi grein sem tengist tölvuleikjum er stubbur.

Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana