Hljómborðshljóðfæri

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Hljómborðshljóðfæri eru hljóðfæri sem hafa hljómborð. Hljómborð er yfirleitt með hvítum og svörtum lyklum. Helstu hljómborðshljóðfærin eru:

  • Harmonikka
  • Hljómborð
  • Orgel
  • Píanó
  • Semball