Kauphöllin í New York

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

New York kauphöllin
New York kauphöllin

Kauphöllin í New York (e. New York Stock Exchange) (NYSE) er stærsta kauphöll heims, sé miðað við veltu og sú næststærsta, sé miðað við fjölda skráðra fyrirtækja. Hún er staðsett við Wall Street í New York.

Alls eru um 2800 fyrirtæki í kauphöllinni. Í júlí 2004 voru 28 af 30 fyrirtækjum Dow Jones vísitölunnar skráð í New York kauphöllin.

[breyta] Sjá einnig

Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk.
  Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana, eða með því að flokka hana betur.  

Á öðrum tungumálum