Flæmingjaland

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Flæmingjaland, Flandur eða Flandern er sambandsland í konungsríkinu Belgíu. Nágrannar Flæmingjalandsins eru Holland og Frakkland auk sambandslandanna Vallands og Brussel.

Flanderns flagg

Vlaanderen

Mynd:Vlaams GewestLocatie.png
Opinbert tungumál: Hollenska (Flæmska)
Höfuðstaður Brussel
Flatarmál
-samtals

13.522 km²
Mannfjöldi
-samtals
-Þéttleiki

5 972 781 (2002)
442 /km²
"Þjóðsöngur" De Vlaamse leeuw/Flæmska ljónið

[breyta] Héruð

  • Antwerpen
  • Limburg
  • Austur-Flæmingjaland (Oost-Vlaanderen)
  • Vestur-Flæmingjaland (West-Vlaanderen)
  • Flæmska Brabant (Vlaams-Brabant)

Snið:Belgísk héruð