Spjall:Samkynhneigð
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ég hélt að samkynhneigðir í sambúð (pc: staðfest samvist eða eitthvað) mættu ekki ættleiða? Er ættleiðing ekki álitin réttindi eða er búið að uppfæra þessi lög sem ég er að lesa á althingi.is? --Friðrik Bragi Dýrfjörð 5. júlí 2006 kl. 17:40 (UTC)
- Lögin sem tóku gildi 27. júní [1] síðasta eiga að tryggja samkynhneigðum í staðfestri samvist sama lagalega rétt til ættleiðinga eins og gagnkynhneigðum pörum. Alþingi Íslands getur reyndar bara að takmörkuðu leyti breytt þessu, samkynhneigðir geta ekki ættleitt frá útlöndum nema þarlensk yfirvöld samþykki það líka. --Bjarki 5. júlí 2006 kl. 19:02 (UTC)