Seyðisfjörður
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
![]() |
|
![]() |
|
7000 | |
Kjördæmi | Norðausturkjördæmi |
Flatarmál – Samtals |
54. sæti 213 km² |
Mannfjöldi – Samtals – Þéttleiki |
40. sæti 726 3,41/km² |
Bæjarstjóri | Ólafur Hreggviður Sigurðsson |
Þéttbýliskjarnar | Seyðisfjörður |
Póstnúmer | 710 |
Vefsíða sveitarfélagsins |
Seyðisfjörður er kaupstaður við samnefndan fjörð á Austfjörðum. Staðurinn óx kringum síldveiðar og síldarvinnslu.
Bærinn fékk kaupstaðarréttindi 1. janúar 1895 og var þá skilinn frá Seyðisfjarðarhreppi. Kaupstaður og hreppur sameinuðust á ný 1. apríl 1990, þá undir merkjum kaupstaðarins.
Seyðisfjörður er þekktur fyrir fjölskrúðugt menningarlíf en þar er árlega haldin Listahátíðin Á seyði en partur af henni eru sumartónleikaröðin Bláa kirkja og LungA (Listahátíð ungs fólks, Austurlandi).
Frá Seyðisfirði siglir færeyska ferjan Norræna til Færeyja og þaðan áfram til meginlands Evrópu. Er þetta eina leiðin (utan þess að flytja bílinn með gámaskipi) fyrir þá sem vilja fara til og frá Íslandi á bíl.
[breyta] Tenglar
- Vefsíða Seyðisfjarðar
- LungA, Listahátíð ungs fólks, Austurlandi
- Um Seyðisfjörð á vef ferðamálasamtaka Austurlands
Norðvesturkjördæmi
Akraneskaupstaður | Hvalfjarðarsveit | Skorradalshreppur | Borgarbyggð | Eyja- og Miklaholtshreppur | Snæfellsbær | Grundarfjarðarbær | Helgafellssveit | Stykkishólmsbær | Dalabyggð | Reykhólahreppur | Vesturbyggð | Tálknafjarðarhreppur | Bolungarvíkurkaupstaður | Ísafjarðarbær | Súðavíkurhreppur | Árneshreppur | Kaldrananeshreppur | Strandabyggð | Bæjarhreppur | Húnaþing vestra | Húnavatnshreppur | Blönduósbær | Höfðahreppur | Skagabyggð | Sveitarfélagið Skagafjörður | Akrahreppur
Norðausturkjördæmi
Fjallabyggð | Grímseyjarhreppur | Dalvíkurbyggð | Arnarneshreppur | Hörgárbyggð | Akureyrarkaupstaður | Eyjafjarðarsveit | Svalbarðsstrandarhreppur | Grýtubakkahreppur | Þingeyjarsveit | Skútustaðahreppur | Aðaldælahreppur | Norðurþing | Tjörneshreppur | Svalbarðshreppur | Langanesbyggð | Vopnafjarðarhreppur | Fljótsdalshérað | Fljótsdalshreppur | Borgarfjarðarhreppur | Seyðisfjarðarkaupstaður | Fjarðabyggð | Breiðdalshreppur | Djúpavogshreppur
Suðurkjördæmi
Sveitarfélagið Hornafjörður | Skaftárhreppur | Mýrdalshreppur | Rangárþing eystra | Rangárþing ytra | Ásahreppur | Vestmannaeyjabær | Flóahreppur | Sveitarfélagið Árborg | Skeiða- og Gnúpverjahreppur | Hrunamannahreppur | Bláskógabyggð | Grímsnes- og Grafningshreppur | Hveragerðisbær | Sveitarfélagið Ölfus | Grindavíkurkaupstaður | Sandgerðisbær | Sveitarfélagið Garður | Reykjanesbær | Sveitarfélagið Vogar
Suðvesturkjördæmi
Hafnarfjarðarkaupstaður | Garðabær | Sveitarfélagið Álftanes | Kópavogsbær | Seltjarnarneskaupstaður | Mosfellsbær | Kjósarhreppur
Reykjavíkurkjördæmi suður og Reykjavíkurkjördæmi norður
Reykjavík