Kirkjubæjarhreppur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Kirkjubæjarhreppur var hreppur í Vestur-Skaftafellssýslu, kenndur við Kirkjubæjarklaustur (áður Kirkjubær) á Síðu.

Hreppurinn varð til úr vestari hluta Kleifahrepps þegar þeim hreppi var skipt í tvennt árið 1892, en eystri hlutinn varð að Hörgslandshreppi.

Hinn 10. júní 1990 sameinaðist Kirkjubæjarhreppur Álftavershreppi, Leiðvallarhreppi, Skaftártunguhreppi og Hörgslandshreppi undir nafninu Skaftárhreppur.


 

Þessi grein sem fjallar um landafræði Íslands er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana