Wikipedia:Listi yfir snið
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hér er ætlunin að hafa lista yfir snið sem eru í notkun á is.wikipedia (listinn er ekki endilega tæmandi). Sjálfvirkt uppfærðan lista yfir öll snið er að finna hér.
Efnisyfirlit |
[breyta] Merkingar á greinum
Hvað á að skrifa | Hvað það gerir | Notkun | ||
---|---|---|---|---|
{{Athygli|vandamálið}} | Merking um að eitthvað sérstakt megi betur fara í greininni. | |||
{{Hreingerning}} |
![]() |
Almenn merking sem fer efst í greinar sem líta ekki rétt út og/eða eru ekki rétt upp settar. | ||
{{Hreingera greinarhluta}} |
|
Sett efst í greinarhluta sem þarfnast hreingerningar. | ||
{{Hlutleysi|vandamálið}} |
|
Efst í greinum ef deilt er um hlutleysi þeirra. | ||
{{Alþjóðavæða}} | Efst í greinum sem einblína á ákveðin menningarsvæði (oftast Ísland) en eru þó um alþjóðlegt efni. | |||
{{Staðreyndavillur}} |
|
Sett efst í greinar þegar grunur leikur á um að þær innihaldi staðreyndavillur. | ||
{{Staðhæfing|vandamálið}} |
|
Sett efst í greinar þar sem settar eru fram staðhæfingar sem þarf að staðfesta. | ||
{{Heimildir|vandamálið}} | Sett efst í greinar þar sem óskað er eftir heimildum vegna ákveðinna fullyrðinga. | |||
{{Óflokkað}} |
|
Sett neðst í greinar sem þarf að setja í viðeigandi flokk. | ||
{{Eyða|ástæða}} |
|
Sett efst á síðum sem óskað er eftir að verði eytt. | ||
{{Höfundarréttarbrot|vefslóð þaðan sem textinn var tekinn}} |
(Sjá: Snið:Höfundarréttarbrot) |
Sett í staðinn fyrir texta sem grunur leikur á um að brjóti á höfundarétti. | ||
{{Spillir}} | T.d. í greinum um bækur, sjónvarpsþætti og kvikmyndir. Sett inn fyrir ofan þann hluta greinar sem gæti spillt fyrir áhorfanda eða lesanda. | |||
{{Líðandi stund}} | Efst í greinum sem fjalla um málefni líðandi stundar og gætu úrelst hratt. | |||
{{Stubbur}} | Neðst í greinum sem teljast vera stubbar. Sjá nánar á Wikipedia:Stubbur. | |||
{{Sameina|dæmagrein}} | :Grein þessi skal sameinuð dæmagrein | Efst í greinum sem lagt er til að verði sameinaðar öðrum. | ||
{{Í vinnslu}} |
|
Sett efst í greinar sem eru í vinnslu þá stundina og tekið í burtu um leið og þeirri vinnu er lokið |
[breyta] Höfundaréttur
Hvað á að skrifa | Hvað það gerir | Hvert það fer
|
||
---|---|---|---|---|
{{GFDL}} |
|
Notað til að merkja myndir eða aðrar skrár sem að falla undir GFDL. (Slíkar myndir ætti að færa á Commons)
|
||
{{Vörumerki|eigandi}} |
Sjá lög um vörumerki. |
Notað til að merkja myndir sem eru skrásett vörumerki. | ||
{{Pd}} |
|
Greinin inniheldur efni sem fellur ekki undir höfundarrétt. (Slíkar myndir ætti að færa á Commons). | ||
{{Óhöfundaréttvarið}} |
|
Notað til að merkja skrár sem ekki eru verndaðar af höfundaréttarlögum. | ||
{{Sanngjörn notkun|Ástæða}} | Notað til að merkja skrár sem eru í eigu höfundar en talið er að megi nota innan takmarkanna höfundalaga. Ástæða er tilgreind aftan við pípumerkið („|“). | |||
{{Ófullnægjandi upplýsingar um mynd eða skrá}} eða {{ÓU}} |
|
Notað til þess að merkja skrár sem ekki uppfylla kröfur um þær upplýsingar sem eiga að fylgja hverri skrá sem er innhlaðið á Wikipedia. |
[breyta] Heimildasnið
Hvað á að skrifa | Hvað það gerir |
---|---|
{{Vefheimild|url=http://www.vedur.is/annad/vedurhorn/hasky.html|titill=Spáð í skýin|mánuðurskoðað=7. júlí|árskoðað=2005}} | Spáð í skýin. Skoðað 7. júlí, 2005. |
{{Heimild vantar}} | [heimild vantar] |
[breyta] Wikimedia
Hvað á að skrifa | Hvað það gerir | Hvert það fer | ||||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
{{Commons}} | Neðst í greinum sem innihalda efni af Wikimedia Commons | |||||||||||||||||||
{{Wikisource}} | Neðst í greinum sem innihalda upplýsingar um ritaðan texta sem hægt er að lesa á Wikisource | |||||||||||||||||||
{{Systurverkefni}} |
|
Neðst í greinum sem innihalda upplýsingar um verkefni á vegum Wikimedia |
[breyta] Ýmislegt
Hvað á að skrifa | Hvað það gerir | Hvert það fer | |
---|---|---|---|
{{CompactTOC2}} |
|
Í greinum sem eru að hluta til kaflaskiptar eftir íslenska stafrófinu | |
{{Aðgreining}} | Neðst á aðgreiningarsíðum |
[breyta] Kort
Hvað á að skrifa | Hvað það gerir | Hvert það fer |
---|---|---|
{{Evrópasambandiðkort}} |
|
|
{{Evrópakort}} |
(Fr.)
(Rus.)
Biscayvík
Kelteskthaf
Grænlandshaf
Cadísfló
Liguríahaf
Norðuratlantshaf
Noregshaf
|
|
Flokkar: Síður sem þarfnast athygli | Hreingera 2007-04 | Umdeilt hlutleysi | Wikipedia:Greinar sem þarf að alþjóðavæða | Staðreyndavillur | Greinar sem þarf að staðfesta staðhæfingar í | Wikipedia:Greinar sem skortir heimildir | Eyðingartillögur | Atburðir sem eru að eiga sér stað | Stubbar | Greinar er sameina skal | GFDL myndir | Vörumerki | Óhöfundaréttvarðar skrár | Ófrjálst efni | Ófullnægjandi upplýsingar um mynd eða skrá 2007, vika 15 | Greinar sem skortir heimildir | Aðgreiningarsíður | Wikipedia:Efnisflokkar