Skandinavía

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Skandinavíuskaginn á gervihnattamynd.
Skandinavíuskaginn á gervihnattamynd.

Hugtakið Skandinavía hefur ekki einhlíta merkingu hvorki á íslensku né öðrum málum. Greina má milli þriggja nota:

  • Skandinavía sem pólitískt og menningarlegt hugtak yfir þau samfélög sem hafa skandinavísk mál sem móðurmál, það er að segja dönsku, norsku eða sænsku.