Hafnir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Hafnir eru byggðarlag á vesturströnd Reykjanesskagans, kennt við bæina Kirkjuhöfn og Sandhöfn, sem nú eru í eyði.

Hafnahreppur var sjálfstætt sveitarfélag til 11. júní 1994, en þá sameinaðist hann Keflavíkur- og Njarðvíkurkaupstöðum undir merkjum Reykjanesbæjar.

Lagið partýbær með hljómsveitinni Ham fjallar um ferðalag meðlima bandsins í partý í Höfnum.


 

Þessi grein sem fjallar um landafræði Íslands er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana

Á öðrum tungumálum