Vantrú
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Vantrú er félag trúleysingja sem rekur samnefnt vefrit. Vefritið var stofnað haustið 2003 og formlegt félag árið 2004. Vefritið hefur oft verið umdeilt vegna hispurslausra greinaskrifa um trúmál og efahyggju. Vantrú er uppfærð nær daglega.