Döðlupálmi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Wikipedia:Hvernig á að lesa flokkunarfræðilegar upplýsingar
Hvernig á að lesa flokkunarfræðilegar upplýsingar
Döðlupálmi
Ástand stofns: Í fullu fjöri
Döðlupálmi í Kew görðunnum í London
Döðlupálmi í Kew görðunnum í London
Vísindaleg flokkun
Ríki: Plöntur
Skipting: Dulfrævingar
Flokkur: Eyðimerkurvinjar
Ættbálkur: Pálmaættbálkur
Ætt: Pálmaætt
Ættkvísl: Phoenix
Tegund: P. dactylifera
Fræðiheiti
Phoenix dactylifera
L.

Döðlupálmi (fræðiheiti: phoenix dactylifera) er pálmi, sem er ræktaður víða vegna þess að hann ber æta ávexti, sem kallaðir eru döðlur. Döðlur eru trefja- og sykurríkar og innihalda C vítamín.

Wikimedia Commons merkið
Margmiðlunarefni tengt Phoenix dactylifera er að finna á Wikimedia Commons.