Jónía

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Kort sem sýnir staðsetningu Jóníu í Litlu-Asíu.
Kort sem sýnir staðsetningu Jóníu í Litlu-Asíu.

Jónía (gríska: Ιωνία) var grísk nýlenda á vesturströnd Litlu-Asíu við Eyjahafið. Jóníu tilheyrðu tólf borgir: Míletos, Myous, Príene, Efesos, Kólófón, Lebedos, Teos, Erýþraí, Klasómenaí og Fókaía, ásamt eyjunum Samos and Kíos. Síðar varð Smyrna hluti af jóníska sambandinu. Magnesía við Meander var í Jóníu en taldist ekki jónísk borg þar sem íbúar þar voru frá Magnesíu.


Þessi grein sem fjallar um sagnfræðilegt efni er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana