Djúpalónssandur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Djúpalónssandur. Myndina tók Guðrún Kristjánsdóttir sumarið 2004
Djúpalónssandur. Myndina tók Guðrún Kristjánsdóttir sumarið 2004

Djúpalónssandur er ströndin fyrir neðan Beruvíkurhraun fyrir vestan Purkhóla. Hraunið nær niður í sjó og þar eru djúpar gjár sem ganga inn í það. Við sandinn er sérkennilegur klettur sem kallast Gatklettur og við hann er tjörnin Svörtulón.

Vinsæl og auðveld gönguleið liggur á milli Djúpalónssands og Dritvíkur. Hún er tæplega 1 km. Á Djúpalónssandi eru steintök sem vermenn reyndu afl sitt á.

[breyta] Heimildir


 

Þessi grein sem fjallar um landafræði Íslands er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana