Spáskáldskapur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Spáskáldskapur er form skáldskaparlistar sem snýst um íhugun á möguleikum framtíðarinnar og það hvað hefði getað orðið í fortíðinni. Hugtakið er notað á mjög marga mismunandi en skylda vegu.

Dæmi um stefnur sem teljast til spáskáldskapar væru vísindaskáldskapur (á borð við Star Trek), hrollvekjur (á borð við Lovecraftianisma) , ævintýri (á borð við Narníu), cyberpunk og gufupönk.


Þessi grein sem fjallar um bókmenntir er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana