Pakistan

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

اسلامی جمہوریۂ پاکستا
islāmī jamhūriya-i-pākistān
Fáni Pakistans Skjaldarmerki Pakistans
(Fáni Pakistans) (Skjaldarmerki Pakistans)
Kjörorð: īmān, ittihād, nazm (Úrdú: Trú, samstaða, ögun)
Þjóðsöngur: Pak sarzamin shad bad
(Blessað veri hið helga land)
Kort sem sýnir staðsetningu Pakistans
Höfuðborg Islamabad
Opinbert tungumál Úrdú og enska
Stjórnarfar Íslamskt lýðveldi
Pervez Musharaf
Shaukat Aziz
Sjálfstæði
frá Bretlandi
14. ágúst 1947

Flatarmál
 • Samtals
 • Vatn (%)

34. sæti
[[km² m²|803.940 km²]]
3,1%
Mannfjöldi
 • Samtals (2006)
 • Þéttleiki byggðar
6. sæti
165.803.560
206/km²
VLF (KMJ)
 • Samtals
 • á mann
áætl. 2004
392,526 milljónir millj. dala (26. sæti)
2,567 dalir (135. sæti)
Gjaldmiðill Pakistönsk Rúpía
Tímabelti UTC+5
Þjóðarlén .pk
Alþjóðlegur símakóði 92

Íslamska lýðveldið Pakistan (Úrdú: اسلامی جمہوریۂ پاکستان islāmī jamhūriya i pākistān) er land í suður-Asíu. Það er sjötta fjölmennasta ríki heims og næstfjölmennasta ríki heims þar sem flestir íbúar eru múslimar. Landið liggur að Indlandshafi í suðri, Íran í vestri, Afganistan í norðvestri, Kína í norðri og Indlandi í austri.


 

Þessi grein sem fjallar um landafræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana