Lesótó

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Mmuso wa Lesotho
Fáni Lesótó (Skjaldarmerki Lesótó)
Kjörorð: Khotso, Pula, Nala; Friður, regn, velsæld
Mynd:LocationLesotho.png
Opinbert tungumál sesótó (suður-sótó), enska (opinber), súlúmál, xhosa
Höfuðborg Maserú
Konungur hans hátign konungur Lesótó,
Letsie III
Forsætisráðherra Pakalitha Mosisili
Flatarmál
 - Samtals
 - % vatn
137. sæti
30.355 km²
Nær ekkert
Mannfjöldi
 - Samtals (2004)
 - Þéttleiki byggðar
143. sæti
1.861.959
61,3/km²
VLF (PPP)
 - Samtals (ár)


 - VLF/mann

147. sæti
5,106 billjónir dala
2.700 dalir
Gjaldmiðill loti (L)
Tímabelti UTC +2
Ríkisstofnun 1824
Þjóðsöngur Lesotho Fatse La Bontat'a Rona
Þjóðarlén .ls
Alþjóðlegur símakóði 266

Konungsríkið Lesótó (eða Lesóthó) er landlukt land í sunnanverðri Afríku, umlukið Suður-Afríku á allar hliðar. Áður hét það Basútóland og var undir stjórn Breta. Þegar Suður-Afríkusambandið varð til 1910 hófst vinna við að sameina Basútóland sambandinu. Íbúarnir voru hins vegar mótfallnir sameiningu og þegar kynþáttaaðskilnaður var lögleiddur í Suður-Afríku, stöðvaðist sameiningarferlið alveg. Landið var svo skírt Lesótó þegar það fékk fullt sjálfstæði frá Bretum 4. október 1966. Nafnið þýðir nokkurn veginn „land þeirra sem tala sótó“.


Þessi grein sem tengist Afríku er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.