Spjall:BoB
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ha? --Stefán Vignir Skarphéðinsson 1. ágúst 2005 kl. 01:00 (UTC)
- Ha hvað? Þetta er reyndar ekki góð grein, og ég treysti mér ekki til að segja til um sannleiksgildi alls sem í henni er, en hljómsveitin er til að því ég best veit, svo af hverju ekki að hafa grein? -Sterio (nennti ekki að innskrá)
- Ef höfundur greinarinnar efast um sannleiksgildi hennar og er ekki alveg viss um að hljómsveitin sem hann skrifar um sé til veit ég ekki hvort greinin ætti að vera til heldur. En þetta er Wikipedia og hver og einn skrifar um það sem honum sýnist. --Stefán Vignir Skarphéðinsson 1. ágúst 2005 kl. 19:52 (UTC)
Mér þykir það ekki sérstaklega skemmtilegt að íslenska Wikipedia sé að verða að uppfletiriti um óþekktar íslenskar bílskúrshljómsveitir, en jæja, nenni ekki að rífast útaf þessu. --Bjarki Sigursveinsson 1. ágúst 2005 kl. 16:34 (UTC)
- Ja, þessi er nú svona pínu þekkt. Allavega þekki ég hana fyrir...--Sterio 2. ágúst 2005 kl. 00:57 (UTC)
Heyriði nú mig, þessi hljómsveit er snilld.de, og greinin er skrifuð af meðlim hljómsveitarinnar, þannig það ætti að vera frekar áreiðanleg rót upplýsinga um sögu hljómsveitarinnar. En ég er snarósammála að henni sé tortýmt, frekar tek ég það að mér að skrifa pimpin´grein um BoB. Peace!