Sirkus er íslensk sjónvarpsstöð, rekin af 365 miðlum. Hún hóf útsendingar sumarið 2005.
Sirkus er komið af enska orðinu circus sem er komið af latneska orðinu circus (hringur).
Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana, eða með því að flokka hana betur.
Flokkar: Stubbar | Íslenskar sjónvarpsstöðvar