Gifhorn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Gifhorn er borg með 42.945 íbúa (31. desember 2005). Borgin er staðsett í sambandslandinu Neðra-Saxlandi í Þýskalandi. Borgin liggur norðan við Harz-fjöllin við ána Ise sem tengir Norðursjóinn við árnar Aller og Weser.

Gifhorn
Gifhorn
Wikimedia Commons merkið
Margmiðlunarefni tengt Gifhorn er að finna á Wikimedia Commons.