Spjall:Basshunter
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
[breyta] BassHunter á Íslandi
Miðvikudaginn þann 15. Nóvember 2006 kom hin frægi BassHunter á klakann og hélt Tónleika á Nasa.
Hann Spilaði 3 Lög sem Voru Boten Anna og DotA.
Hann var af margra mati Mjög góður og var með dansarana og allt tilbúið.
En hvað finnst ykkur sem fóruð?
[breyta] Evródans eða Hard Trance
Margar deilur eru um það hvort að tónlistartegund hans sé Evródans eða Hard trance.
Að mínu mati er þetta bara Blandað. Mér persónulega finnst hann mjög góður söngvari.
[breyta] DJ Sem Syngur Með Lagi
Ekki er mikið um það að DJar nú til dags singji með sínum eigin lögum.
Ég hef ávallt tekið eftir því að hann er sá eini sem singur með lögunum sínum.
Til dæmis, DJ Teisó ekki hef ég heirt hann singja með sínum lögum.
Eða hvað finnst ykkur?
Endilega segið ykkar Comment.
Djdanni 05:34, 17 nóvember 2006 (UTC)