Suður-Afríka

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Republic of South Africa
Republiek van Suid-Afrika
IRiphabliki yase Ningizimu Afrika
Fáni Suður-Afríku Skjaldarmerki Suður-Afríku
(Fáni Suður-Afríku) (Skjaldarmerki Suður-Afríku)
Kjörorð: !ke e: ǀxarra ǁke (/Xam: Eining í fjölbreytni eða bókst. Ólíkt fólk sameinist)
Location of South Africa
Opinbert tungumál afríkanska, enska, súlúmál, xhosa, svasí, ndebele, suður-sótó, norður-sótó, tsonga, tsvana, venda
Höfuðborgir Höfðaborg (löggjafinn)
Pretoría (stjórnsýslan)
Bloemfontein (dómsvaldið)
Stærsta borgin Jóhannesarborg
Forseti Thabo Mbeki
Flatarmál
 - Samtals
 - % vatn
24. sæti
1.219.912 km²
nær ekkert
Mannfjöldi
 - áætl. júlí 2005
 - Þéttleiki byggðar
26. sæti
44.344.136
36/km²
Sjálfstæði
- Yfirráðasvæði
- Lýðveldi
frá Bretlandi
31. maí 1910
31. maí 1961
Gjaldmiðill rand (R)
Tímabelti UTC+2
Þjóðsöngur Nkosi Sikelel' iAfrika/Die Stem van Suid-Afrika
Þjóðarlén .za
Alþjóðlegur símakóði +27

Suður-Afríka er land í suðurhluta Afríku og nær yfir suðurodda álfunnar. Það á landamæri að Namibíu, Botsvana, Simbabve, Mósambík og Svasílandi. Lesótó er sjálfstætt ríki innan landamæra Suður-Afríku.



Þessi grein sem tengist Afríku er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.