Scipio Africanus

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Þessi grein fjallar um rómverska herforingjann sem sigraði Hannibal í öðru púnverska stríðinu. Um aðra menn með sama nafni sjá Scipio.
Scipio Africanus
Scipio Africanus

Publius Cornelius Scipio Africanus Majorlatínu: P·CORNELIVS·P·F·L·N·SCIPIO·AFRICANVS¹) (235 – 183 f.Kr.) var herforingi í öðru púnverska stríðinu og rómverskur stjórnmálamaður. Hans er minnst fyrir að hafa sigrað Hannibal frá Karþagó í orrustunni við Zama. Fyrir vikið hlaut hann viðurnefnið Africanus en var auk þess nefndur „hinn rómverski Hannibal“. Hann er almennt talinn með bestu herforingjum hernaðarsögunnar.

[breyta] Neðanmálsgreinar

    [breyta] Heimild


    Þessi grein sem fjallar um fornfræðilegt efni er stubbur.
    Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana


    Þessi grein sem fjallar um sagnfræðilegt efni er stubbur.
    Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana