Stokkseyri
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stokkseyri er þéttbýlisstaður við suðurströnd Íslands. Stokkseyri tilheyrir Sveitarfélaginu Árborg og bjuggu þar 472 manns 1. desember 2005.
Stokkseyri er þéttbýlisstaður við suðurströnd Íslands. Stokkseyri tilheyrir Sveitarfélaginu Árborg og bjuggu þar 472 manns 1. desember 2005.