Albert II
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Albert II eða Albert Félix Humbert Théodore Chrétien Eugéne Marie (f. 6. júní 1934) er núverandi konungur Belgíu. Hann er yngri sonur Leopolds konungs og Astridar prinsessu af Svíþjóð. Hann tók við konungsveldinu af bróður sínum Baudoin I sem lést árið 1993.
[breyta] Fjölskyldulíf
Þann 2. júlí 1959 giftist Albert ítalskri konu að nafni Dona Paola Ruffo di Calabria. Þau eignuðust þrjú börn:
- Philippe Léopold Louis Marie, hertoginn af Brabant (f. 15. apríl 1960). Er giftur Mathilde Marie Christine Ghislaine d'Udekem d'Acoz, hertogaynju af Brabant (f. 1973). Mathilde og Philippe eiga svo þrjú börn:
- Astrid Joséphine-Charlotte Fabrizia Elisabeth Paola Maria (f. 5. júní 1962). Er gift Lorenz erkihertoga af Austurríki (f. 1955). Þau eiga fimm börn: