Eþíópía

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Federal Democratic Republic of Ethiopia
Ityop'iya Federalawi Demokrasiyawi Ripeblik
የኢትዮጵያ ፈደራላዊ ዲሞክራሲያዊ ሪፐብሊክ
Flag of Ethiopia Ethiopia COA
(Fáni Eþíópíu) (Skjaldarmerki Eþíópíu)
Kjörorð: —
Kort sem sýnir staðsetningu Eþíópíu
Opinbert tungumál amharíska
Höfuðborg Addis Ababa
Forseti Girma Wolde-Giorgis
Forsætisráðherra Meles Zenawi
Flatarmál
 - Samtals
 - % vatn
26. sæti
1.127.127 km²
0.7%
Mannfjöldi
 -Samtals
 -Þéttleiki byggðar
16. sæti
67.673.031
60,0/km²
Sjálfstæði desember, 1944 (frá Bretlandi)
Gjaldmiðill birr (gjaldmiðill) (ETB)
Tímabelti UTC +3
Þjóðsöngur Whedefit Gesgeshi Woude Henate Ethiopia
Þjóðarlén .et
Alþjóðlegur símakóði 251

Eþíópía (eða Etíópía) (amharíska: ኢትዮጵያ (latneskun: Ityop'iya)) er landlukt land í Austur-Afríku við horn Afríku með landamæri að Erítreu og Djíbútí í norðri, Súdan í vestri, Kenýa í suðri og Sómalíu í austri. Eþíópía á sér einna lengsta þekkta sögu allra Afríkulanda og er talin með elstu ríkjum heims. Hún var eina ríkið sem hélt sjálfstæði sínu í slagnum um Afríku, allt þar til Ítalir réðust inn í landið 1936. Breskar og eþíópískar hersveitir sigruðu Ítali 1941 og Eþíópía fékk aftur sjálfstæði 1944.


Þessi grein sem tengist Afríku er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.