Jerevan (Á armensku: Երեւան eða Երևան) er höfuðborg og stærsta borg Armeníu. Fólksfjöldi árið 2004 var áætlaður 1.088.300.
Þessi grein sem fjallar um landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana
Flokkar: Landafræðistubbar | Armenía | Höfuðborgir