Pokémon

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Þessi grein þarfnast hreingerningar svo hún hæfi betur sem grein hér á Wikipedia. Skoðaðu sýnigreinina og nafnavenjurnar til að bæta hana.

Pokémonar eru verur sem eru líkar ýmsum raunverulegum dýrum. Í heimi þeirra eru til Pokékúlur, boltar sem eru holir að innann og hægt er að opna og senda Pokémoninn þangað inn. Þeir eru síðan látnir berjast af mennskum pokémonþjálfurum. Pokémonarnir eru missterkir en flestir þeirra geta þróast af einu stigi yfir á annað (t.d.Bulbasaur-Ivysaur-Venusaur)og breytast í útliti og fá nýja krafta á hverju stigi. Flestir Pokémonar geta einungis sagt eigið nafn eða part af því en samt með "hreim" t.d. segir eldhundurinn Growlithe nafnið eins og gelt á meðan Persian mjálmar sitt nafn.


Þessi grein sem tengist Anime/Manga er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana