Magnús Kjartansson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Magnús Kjartansson (fæddur 4. ágúst 1949 — látinn 12. september 2006) var íslenskur myndlistarmaður. Magnús lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík árið 1969 og kláraði nám við Myndlista- og handíðaskóla Íslands 1972. Einnig stundaði hann nám við Konunglegu dönsku akademíuna.

Hann starfaði lengi sem kennari og prófdómari við Myndlistaskólann.


Þessi grein sem fjallar um myndlist er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana