1613
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ár |
Áratugir |
Aldir |
[breyta] Á Íslandi
- 24. desember - Þegar fólk í Siglunesi við Siglufjörð ætlaði á fara í guðþjónustu á aðfangadag féll snjóflóð og fimmtíu manns fórust.
Fædd
Dáin
[breyta] Erlendis
- William Shakespeare gefur út leikritið Hinrik VIII.
- 10. janúar - Kalmarófriðnum lýkur með friðarsamningum í Knærød.
- 29. júní - Leikhús Shakespeares, The Globe í London, brennur til kaldra kola eftir að neisti berst úr fallbyssu við sýningu á Hinriki VIII.
Fædd
Dáin