Bitruhreppur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Bitruhreppur var hreppur í Strandasýslu, sem kenndur var við Bitrufjörð.

Hreppnum var skipt upp í Fellshrepp og Óspakseyrarhrepp en þeir voru endursameinaðir 1. janúar 1992 undir nafninu Broddaneshreppur.


 

Þessi grein sem fjallar um landafræði Íslands er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana