Þingeyraklaustur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Þingeyraklaustur var klaustur á Þingeyrum í Austur-Húnavatnssýslu af Benediktsreglu sem talið er að Jón Ögmundsson biskupHólum hafi stofnað 1112 en það var formlega sett 1133. Vilmundur Þórólfsson var fyrstur vígður ábóti þess. Þar voru m.a. skrifuð upp ýmis fornrit, sem enn eru til. Það stappaði nærri að Svarti dauði lagði staðinn í eyði eftir aldamótin 1400, og sagt er að aðeins einn munkur hafi verið eftir í klaustrinu þegar pláguna lægði. Þingeyraklaustur stóð til siðaskipta.


Þessi grein sem fjallar um sagnfræðilegt efni er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana