Geirangursfjörður

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Innri hluti Geirangursfjarðar
Innri hluti Geirangursfjarðar
Fossaröðin Sjö systur (Dei sju systrene/De syv søstrene)
Fossaröðin Sjö systur (Dei sju systrene/De syv søstrene)
Gamalt póstkort sem sýnir systurnar sjö
Gamalt póstkort sem sýnir systurnar sjö

Geirangursfjörður (norsku: Geirangerfjorden) er norskur fjörður sem gengur inn úr Stórfirði við Álasund í Noregi. Hann er rómaður fyrir náttúrufegurð, m.a. fossana Sjö systur og Brúðarslörið.


 

Þessi grein sem fjallar um landafræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana