Auðarstræti

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Auðarstræti er gata í Norðurmýri í Reykjavík, milli Bollagötu og Flókagötu en samsíða Gunnarsbraut og Miklubraut. Gatan er nefnd eftir Auði djúpúðgu landnámskonu.


  

Þessi grein sem tengist Reykjavík er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana