Spjall:Litháen
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
[breyta] Litháenska eða litháíska?
Hvort er réttara? Hið almáttka og alvitra google gefur mér 290 niðurstöður fyrir litháíska, en 112 fyrir litháenska...
- Skv. Íslenskri málstöð er lýsingarorðið ‚litháískur‘ og því ætti tungumálið að vera litháíska. --Cessator 5. okt. 2005 kl. 13:15 (UTC)