Francis Bacon

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Francis Bacon (22. janúar 1561-9. apríl 1626) var enskur heimspekingur og stjórnmálamaður. Hann gagnrýndi ríkjandi heimspeki háskólanna. Í staðin nfylgdi hann raunhyggju og taldi að maðurinn ætti að treysta því sem skilningarvitin segðu honum. Hann sagði að þekking væri lykillinn að því að geta stjórnað náttúrunni og þar með bætt líf manna. Frá honum er komin hin fræga setning „mennt er máttur“.


Þessi grein sem fjallar um heimspekilegt efni er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana