Jón Gústafsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Jón Gústafsson var vinsæll þáttastjórnandi á níunda áratugnum, þar sem hann kom að stjórn margra sjónvarps- og útvarpsþátta sem einkum voru ætlaðir ungu fólki. Má þar nefna: Rokkarnir geta ekki þagnað, Unglingarnir í frumskóginum og spurningakeppnina Gettu betur þegar hún var fyrst haldin árið 1986. Síðar stýrði hann spurningaþættinum SPK fyrir yngri keppendur.


  

Þetta æviágrip einstaklings er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við það