Stefán Jóhann Stefánsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Stefán Jóhann Stefánsson
Stefán Jóhann Stefánsson

Stefán Jóhann Stefánsson (20. júlí 1894 - 20. október 1980) fæddist í Eyjafirði og var fyrsti utanríkisráðherra Íslands og seinna forsætisráðherra. Hann var formaður Alþýðuflokksins 1938-1952.


Fyrirrennari:
Ólafur Thors
Forsætisráðherra
(4. febrúar 19476. desember 1949)
Eftirmaður:
Ólafur Thors



  

Þetta æviágrip einstaklings er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við það