Spjall:Róska

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Veit eitthver um heildir fyrir að þessar kvikmyndir hafi verið gerðar. Ég finn engar upplýsingar um Sóley eða Ólafur Liljurós á [www.imdb.com imdb] né [www.allmovie.com allmovie]. Ég trúi samt ekki að eitthver hafi bara skáldað þetta. Auðvitað eru þessar tvær síður ekkert tæmandi. Er eitthverstaðar annarstaðar sem ég get leitað eftir heimildum? --Steinninn 22:22, 12 febrúar 2007 (UTC)

http://www.mbl.is/mm/gagnasafn/grein.html?radnr=1019712 - Ásthildur Kjartansdóttir og Lóa Aldísardóttir gerðu um hana heimildarmynd. Netfang Ásthildar er (eða var 2004) asta@nypost.dk og Lóu loa.aldisardottir(hja)365.is.
Þessi mynd Ásthildar og Lóu var sýnd nýlega. Fyrir nokkrum árum var líka yfirlitssýning á verkum Rósku í Nýlistasafninu og gefin út bók um hana af því tilefni og bíómyndirnar sýndar á kaffistofunni (var þar sjálfur). Skal tékka hvort ég finn ekki bókina og þar með meiri upplýsingar um þessar bíómyndir. --Akigka 09:58, 13 febrúar 2007 (UTC)