Boeing 737

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Boeing 737
Boeing 737

Boeing 737 er farþegaflugvél framleidd af Boeing-verksmiðjunum í Bandaríkjunum. Þessi gerð fór fyrst í loftið árið 1967 og til dagsins í dag hafa 5000 flugvélar af þessari gerð verið smíðaðar.

Wikimedia Commons merkið
Margmiðlunarefni tengt Boeing 737 er að finna á Wikimedia Commons.

Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk.
  Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana, eða með því að flokka hana betur.