Stílbragð

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Stílbragð er hvers konar frávik frá einfaldri málnotkun, sérstaklega óeiginleg notkun orða eða óvenjuleg setningauppbygging. Markmið stílbragða er að leggja áherslu á tiltekin atriði, hafa ákveðin áhrif á lesendur eða að ljá texta ákveðinn blæ.

Í klassískri mælskufræði er stílbrögðum skipt í tvo flokka sem á latínu nefnast tropi (eintala tropus) og figurae (eintala figura). Tropus er stílbragð þar sem einstöku orði er beitt í óeiginlegri merkingu en figura felur í sér að fleiri en eitt orð komi við sögu. Þessir tveir meginflokkar eiga sér síðan sæg undirflokka og skulu nokkrir nefndir.

[breyta] Figurae

[breyta] Tropi

[breyta] Heimildir