Haylie Duff
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Haylie Katherine Duff (f. 19. febrúar 1985 í Houston í Texas) er bandarísk leikkona. Hún er eldri systir Hilary Duff og hefur alltaf verið fyrirmynd hennar. Þegar hún byrjaði í leiklist hvatti hún littlu systur sína með og þær eru nú báðar leikkonur. Þær léku árið 2006 í myndinni Material girls.