Laxfiskar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Wikipedia:Hvernig á að lesa flokkunarfræðilegar upplýsingar
Hvernig á að lesa flokkunarfræðilegar upplýsingar
Laxfiskar
Atlantshafslax
Atlantshafslax
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Undirflokkur: Geisluggar (Actinopterygii)
Ættbálkur: Salmoniformes
Ættir

Laxfiskar (fræðiheiti: Salmoniformes) eru ættbálkur geislugga sem inniheldur vinsæla matfiska eins og lax og silung.

Ættbálkurinn inniheldur aðeins eina ætt: Laxfiskaætt.


 Þessi grein sem tengist líffræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana .
Á öðrum tungumálum