Líf (líffræði)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Líf er vandmeðfarið hugtak í líffræði þar sem skilgreiningin á því er á reiki og hefur oft verið deiluefni. Auk þess er það einnig notað um líferni og ævi lífveru sem ekki er fjallað sérstaklega um hér.

Efnisyfirlit

[breyta] Skilgreining

[breyta] Hefðbundin skilgreining

  • Vöxtur, fer í gegnum ákveðin þroskastig.
  • Efnaskipti, nærist og umbreytir efnum í orku eða geymir; næringin eykur vöxt og býr til orku fyrir hreyfingu t.d.; losar úrgang.
  • Hreyfing, hreyfir sig sjálf eða hreyfing innvær hreyfing.
  • Fjölgun hæfileiki til að skipta sér eða eignast afkvæmi á annan hátt.
  • Svar við áreiti, getur svarað breytingum í umhverfi, tilhneiging til samvægis.

[breyta] Undantekningar

  • Múlasnar eða ófrjó dýr, þar sem þessar verur geta ekki fjölgað sér.
  • Hægt væri að skilgreina stjörnur eða eld sem lifandi.
  • Veira vex ekki og getur ekki fjölgað sér utan hýsils.

[breyta] Tengt efni

Wiktionary merkið
Orðabókaskilgreiningu fyrir Líf (líffræði) er að finna í Wikiorðabókinni.