Grenada

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Grenada
Fáni Grenada Skjaldarmerki Grenada
(Fáni Grenada) (Skjaldarmerki Grenada)
Kjörorð: The Land, the People, the Light (íslenska: Landið, fólkið, ljósið)
Þjóðsöngur: Hail Grenada
Kort sem sýnir staðsetningu Grenada
Höfuðborg St. George's
Opinbert tungumál enska
Stjórnarfar Þingbundin konungstjórn
Elísabet II
Sir Daniel Williams
Keith Mitchell
Sjálfstæði
frá Sambandsríki Vestur-Indía

7. febrúar 1974

Flatarmál
 • Samtals
 • Vatn (%)

217. sæti
344 km²
1,6
Mannfjöldi
 • Samtals (2002)
 • Þéttleiki byggðar
180. sæti
89.260
139,5/km²
VLF (KMJ)
 • Samtals
 • á mann
áætl. 2005
883 millj. dala (176. sæti)
8.608 dalir (71. sæti)
Gjaldmiðill austur-karíbahafsdalur (XCD)
Tímabelti UTC-4
Þjóðarlén .gd
Alþjóðlegur símakóði 1-473

Grenada er eyríki í suðausturhluta Karíbahafsins og nær yfir, auk eyjunnar Grenada, syðri Grenadíneyjar. Það er norðan við Trínidad og Tóbagó og sunnan við Sankti Kristófer og Nevis. Grenada er hluti Kulborðseyja sem eru syðstar Antillaeyja.


Lönd í Norður-Ameríku
Antígva og Barbúda | Bahamaeyjar | Bandaríkin | Barbados | Belís | Dóminíka | Dóminíska lýðveldið | El Salvador | Grenada | Gvatemala | Haítí | Hondúras | Jamaíka | Kanada | Kosta Ríka | Kúba | Mexíkó | Níkaragva | Panama (að hluta) | Sankti Kristófer og Nevis | Sankti Lúsía | Sankti Vinsent og Grenadíneyjar | Trínidad og Tóbagó (að hluta)
Undir yfirráðum annarra ríkja: Bandarísku Jómfrúreyjar | Angvilla | Arúba | Bermúda | Bresku Jómfrúreyjar | Caymaneyjar | Grænland | Guadeloupe | Hollensku Antillaeyjar | Martinique | Montserrat | Navassaeyja | Púertó Ríkó | Saint-Pierre og Miquelon | Turks- og Caicoseyjar


 

Þessi grein sem fjallar um landafræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana