1254
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ár |
Áratugir |
1241-1250 – 1251-1260 – 1261-1270 |
Aldir |
[breyta] Atburðir
- Hákon gamli stefndi Gissuri Þorvaldssyni til Noregs þar sem honum þótti Gissuri lítið miða í því að koma landinu undir konungsvaldið.
- Kaupmannahöfn fékk kaupstaðarréttindi.
- Loðvík 9. Frakkakonungur batt enda á Sjöundu krossferðina og sneri févana aftur til Frakklands.
[breyta] Fædd
- 15. september - Marco Polo, ítalskur landkönnuður og kaupmaður (d. 1324).