Mytilus

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Wikipedia:Hvernig á að lesa flokkunarfræðilegar upplýsingar
Hvernig á að lesa flokkunarfræðilegar upplýsingar
Kræklingur

Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Lindýr (Mollusca)
Flokkur: Samlokur (Bivalvia)
Undirflokkur: Heterodonta
Ættbálkur: Mytiloida
Ætt: Sæskeljar (Mytilidae)
Undirætt: Mytilinae
Ættkvísl: Mytilus
Tegundir
  • Kaliforníukræklingur (Mytilus californianus)
  • Kræklingur (Mytilus edulis)
  • Miðjarðarhafskræklingur (Mytilus galloprovincialis)
  • Mytilus trossulus

Mytilus er heiti á ættkvísl sæskelja sem inniheldur fjórar tegundir þar á meðal annars hinn hefðbundna krækling (Mytilus edulis). Allar tegundirnar eru ætar en vegna þess að þær eru síarar geta þær tekið upp eitur úr umhverfinu (frá svifþörungum og úr mengun) og orðið hættulegar.

[breyta] Tegundir

  • Kaliforníukræklingur (Mytilus californianus), Conrad 1837
  • Kræklingur (Mytilus edulis), Linneus 1758
  • Miðjarðarhafskræklingur (Mytilus galloprovincialis), Lamarck 1819
  • Mytilus trossulus, Gould 1850


 Þessi grein sem tengist líffræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana .
Á öðrum tungumálum