Ljósár

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ljósár er mælieining fyrir fjarlægð, sem notuð er í stjörnufræði og heimsfræði. Það er sú fjarlægð sem ljós fer á einu ári í tómarúmi, þ.e. 9,461 × 1012 kílómetrar eða 63.240 stjarnfræðieiningar.


Þessi grein sem fjallar um eðlisfræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana