Collage

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Collage er aðferð í myndlist, sem felst í að demba saman ólíkum hlutum eins og dagblaðsnifsum, spýtnarusli, járnbútum og öðru „drasli“ á myndflötinn, líma saman og jafnvel mála síðan. Dregið af franska orðinu Coller, sem þýðir að líma. Þetta orð var notað í byrjun 20. aldar yfir aðferð myndlistamanna á borð við Picasso, Kurt Schwitters, Man Ray. Hér á landi hefur orðið "Klippimynd" verið notað um Collage.

Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk.
  Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana, eða með því að flokka hana betur.