9. febrúar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

JanFebrúarMars
Su Þr Mi Fi La
1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28
2007
Allir dagar

9. febrúar er 40. dagur ársins samkvæmt gregoríska tímatalinu. 325 dagar (326 á hlaupári) eru eftir af árinu.

[breyta] Atburðir

  • 1822 - Haítí réðst inn í Dóminíkanska lýðveldið.
  • 1827 - Kambsránið á Kambi í Flóa. Þuríður formaður kom upp um ræningjana, sem síðar voru dæmdir eftir mikil réttarhöld.


[breyta] Fædd

  • 1748 - Luther Martin, bandarísk þjóðernishetja (d. 1826).
  • 1942 - Carole King, bandarísk tónlistarkona.
  • 1943 - Joe Pesci, bandarískur leikari.
  • 1945 - Mia Farrow, bandarísk leikkona.
  • 1981 - John Walker Lindh, bandaríski talibaninn.
  • 1984 - Ólafur Páll Torfason aka Opee, íslenskur rappari og rithöfundur.

[breyta] Dáin

  • 1981 - Bill Haley, bandarískur tónlistarmaður (Bill Haley and the Comets) (f. 1925).
Mánuðirnir samkvæmt Gregoríska og Júlíska tímatalinu auk dagafjölda þeirra
Janúar (31) | Febrúar (28 (29 á hlaupári)) | Mars (31) | Apríl (30) | Maí (31) | Júní (30) | Júlí (31) | Ágúst (31) | September (30) | Október (31) | Nóvember (30) | Desember (31)