Engrish

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Engrish er málfræðilega rangt afbrigði af ensku sem fyrirfinnst aðallega í austur-asískum löndum. Hún er af því tilkomin að fólk frá þeim svæðum talar oft ensku með því að nota bara kanahljóma og skiptir l og r út fyrir smelluhljóð.

Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk.
  Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana, eða með því að flokka hana betur.