Spjall:Heilaskönnun

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Afhverju er þessi grein, og ef út í það er farið allar þessar heilagreinar í flokknum sálfræði? Þetta lýsir tækni til að taka myndir af ákveðnu líffæri. —Ævar Arnfjörð Bjarmason 04:15, 15 mar 2005 (UTC)

"Heilagreinarnar" eru í sálfræði því þær tilheyra t.d. lífeðlislegri sálfræði og taugasálfræði. Það má reyndar alveg taka sálfræði burt úr nákvæmlega þessari grein, ef þér sýnist svo.--Heiða María 04:23, 15 mar 2005 (UTC)