Jarðsaga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Jarðsaga er saga þeirra atburða sem hafa mótað jarðfræði jarðarinnar í gegnum tíðina. Jarðsaga byggir á niðurstöðum jarðlagafræði, bergfræði og jarðsmíðafræði.

[breyta] Sjá einnig

  • Jarðsöguleg tímabil
  • Söguleg jarðfræði


 

Þessi grein sem fjallar um náttúruvísindi er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana

Á öðrum tungumálum