Spjall:James Bradstreet Greenough

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ég verð að þakka þér fyrir Cessator fyrir að draga upp þessa áhugaverðu karla og skrifa um þá á íslensku. Þetta er ekki kaldhæðni - bara svo það sé á hreinu. Hakarl 21:48, 6 mars 2007 (UTC)hakarl

Þakka þér fyrir, gaman að heyra. Ert þú áhugamaður um fornfræði eða málvísindi? --Cessator 21:49, 6 mars 2007 (UTC)

Málvísindi. Ég er ekki neinn sérfræðingur í þeirri deild, en ég er sturlaður orðasafnari, og þarf því að komast í gang á Wikiorðabókinni, en umhverfið þar er þannig að svona fæðingarhálfvitar í tölvubjástri einsog ég eiga erfitt með að athafna sig þar. Hakarl 21:53, 6 mars 2007 (UTC)hákarl