1241
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ár |
Áratugir |
1231–1240 – 1241–1250 – 1251–1260 |
Aldir |
[breyta] Atburðir
- 5. apríl - Mongólar úr Gullnu hjörðinni undir stjórn Súbútaí sigra pólska aðalinn,studdan af Þýsku riddurunum, í orrustunni við Liegnitz.
- 27. apríl - Mongólar sigra Bela IV af Ungverjalandi í orrustunni við Sajo.
[breyta] Fædd
- 4. september - Alexander III Skotakonungur (d. 1286).
[breyta] Dáin
- 23. september - Snorri Sturluson veginn í Reykholti (f. 1178).
- Valdimar sigursæli, konungur Danmerkur (f. 1170).