Tíber

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Tíber er á sem rennur um Ítalíu í gegnum borgina Róm framhjá Vatíkaninu.

Tíber er sögð hafa flutt stofnendur Rómar, Rómúlus og Remus, að bökkum árinnar þar sem þeir stofnuðu síðar borgina.