Grímsey

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

„Grímsey“ getur einnig átt við Grímsey í Steingrímsfirði á Ströndum.
Grímseyjarhreppur
Staðsetning sveitarfélagsins
6501
Kjördæmi Norðausturkjördæmi
Flatarmál
 – Samtals
78. sæti
5 km²
Mannfjöldi
 – Samtals
 – Þéttleiki
74. sæti
99
19,8/km²
Oddviti Brynjólfur Árnason
Þéttbýliskjarnar Grímsey
Póstnúmer 611
Vefsíða sveitarfélagsins

Grímsey er eyja staðsett 40 km norður af Íslandi. Þar er lítið þorp sem byggir afkomu sína á sjávarútvegi og er nyrsta mannabyggð Íslands. Norðurheimskautsbaugurinn gengur í gegnum eyjuna norðanverða. Samgöngur við eyjuna byggjast á reglulegum ferjusiglingum frá Dalvík og flugi frá Akureyri.

Fuglabjarg í Grímsey
Fuglabjarg í Grímsey