Sambía

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Republic of Zambia
Fáni Sambíu
(Fáni Sambíu) Skjaldarmerki Sambíu
Kjörorð: One Zambia, One Nation (enska: Ein Sambía, ein þjóð
Mynd:LocationZambia.png
Opinbert tungumál enska
Höfuðborg Lúsaka
Forseti Levy Mwanawasa
Flatarmál
- Samtals
- % vatn
38. sæti
752.614 km²
1%
Mannfjöldi
- Samtals (2003)
- Þéttleiki byggðar
77. sæti
9.582.418
13/km²
Sjálfstæði
- Dagur
frá Bretlandi
24. október, 1964
Gjaldmiðill kwacha
Tímabelti UTC +2
Þjóðsöngur Stand and Sing of Zambia, Proud and Free
Þjóðarlén .zm

Sambía er landlukt land í suðurhluta Afríku með landamæriLýðveldinu Kongó í norðri, Tansaníu í norðaustri, Malaví í austri, Mósambík, Simbabve, Botsvana og Namibíu í suðri, og Angóla í vestri. Landið dregur nafn sitt af Sambesífljóti. Það hét áður Norður-Ródesía.


Þessi grein sem tengist Afríku er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.