Tsjad

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Jumhuriyat Tashad
République du Tchad
Fáni Tsjad Skjaldarmerki Tsjad
Fáni Tsjad Skjaldarmerki Tsjad
Kjörorð: Unité - Travail - Progrès
(franska: Eining - vinna - framfarir)
Mynd:LocationChad.png
Opinbert tungumál franska, arabíska
Höfuðborg N'Djamena
Forseti Idriss Déby
Forsætisráðherra Pascal Yoadimnadji
Flatarmál
 - Samtals
 - % vatn
20. sæti
1.284.000 km²
1,9%
Mannfjöldi


 - Samtals (2003)
 - Þéttleiki byggðar

82. sæti


9.253.493
7,2/km²

Sjálfstæði


 - Núverandi stjórn
 - Stjórnarskrá

11. ágúst 1960
2. desember 1990
31. mars 1996

Gjaldmiðill CFA-franki (XAF)
Tímabelti UTC +1
Þjóðsöngur La Tchadienne
Þjóðarlén .td
Alþjóðlegur símakóði 235

Tsjad (arabíska: تشاد , Tašād; franska: Tchad) er landlukt land í Mið-Afríku. Það á landamæri að Líbýu í norðri, Súdan í austri, Mið-Afríkulýðveldinu í suðri, Kamerún og Nígeríu í suðvestri og Níger í vestri. Landið er að stærstum hluta í Saharaeyðimörkinni. Í norðurhluta þess er Tíbestí-fjallgarðurinn, stærsti fjallgarður Sahara. Nafn landsins er dregið af nafni Tsjadvatns.


Þessi grein sem tengist Afríku er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.