Notandaspjall:Oddstríðir
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Sælir, mig langaði að henda stuttum leiðbeiningum að þér (þar sem við höfum nú ekki skrifað okkar eigin):
- Það er venja að hefja grein á inngangsmálsgrein þar sem að uppfléttiorðið er breiðletrað (í málsgreininni sjálfri).
- Þegar þú gerir greinar um efnasambönd er eðlilegra að hafa uppfléttiheitið ekki sem efnaformúlu heldur nafn, sbr. metan frekar en CH4. Þú getur skoðað hvernig metan lítur út núna [eftir breytingu] til að bera saman við.
- Það er venja að skrifa {{stubbur}} í lok alfræðigreina sem að eru stuttaralegar og vel má bæta við (þú getur prufað að bæta {{stubbur}} við næstu grein þína og þá sérðu hvernig þetta virkar.
Vona að þú haldir áfram að skrifa góðar greinar :) --Friðrik Bragi Dýrfjörð 16:43, 17 mar 2005 (UTC)