Halastjarna

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Halastjarna ásamt báðum hölum sínum, rykhala og gashala
Halastjarna ásamt báðum hölum sínum, rykhala og gashala

Halastjarna er himinfyrirbæri úr ís, bergi og ryki á kröppum sporbaug um sólin og hefur stundum hala. Halinn myndast þegar sólgeislunin losar efni af yfirborði kjarna halastjörnu og sólvindurinn feykir þeim út í geiminn og sést því aðeins þegar halastjarnan er innan áhrifasvæðis sólar, þ.e. tiltölulega nálægt henni. Halinn skiptist í tvennt, ryk- og gashala.

[breyta] Uppruni halastjarna

Halastjörnunar eru taldar eiga uppruna sinn í Oort-skýinu.

[breyta] Þekktar halastjörnur

Halastjörnur eru oftast kenndar við þá sem uppgötvar þær, en meðal þekktra nafna eru: Halley, Shoemaker-Levy, Swift-Tuttle, Hale-Bopp og McNaught.

[breyta] Tenglar

Wiktionary merkið
Orðabókaskilgreiningu fyrir Halastjarna er að finna í Wikiorðabókinni.