Ragnarök

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ragnarök er heimsendir í norrænni goðafræði. Sjálft orðið „ragnarök“ þýðir goðadómur eða örlög guðanna, (rögn=goð og rök=örlög, eitthvað fast ákveðið).

Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk.
  Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana, eða með því að flokka hana betur.