Baltasar Kormákur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Baltasar Kormákur (Samper) (fæddur 27. febrúar 1966) er íslenskur leikari og leikstjóri. Foreldrar hans eru listamennirnir Kristjana og Baltasar Samper. Baltasar útskrifaðist frá Leiklistarskóla Íslands árið 1990. Baltasar Kormákur og eiginkona hans, Lilja Pálmadóttir reka saman framleiðslufyrirtækið Sögn ehf/Blueeyes Productions og hefur það framleitt ýmis sviðsverk, kvikmyndir og sjónvarpsefni.

[breyta] Verk Baltasars

sem Leikstjóri

sem Leikari

[breyta] Tenglar


  

Þetta æviágrip einstaklings er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við það

Á öðrum tungumálum