1220
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ár |
Áratugir |
1201-1210 – 1211-1220 – 1221-1230 |
Aldir |
[breyta] Atburðir
- Snorri Sturluson gerðist hirðmaður Hákonar gamla Noregskonungs og hélt til Íslands með það yfirlýsta markmið að leggja landið undir konung sem markar upphaf Sturlungaaldar.
- Honoríus 3. páfi viðurkenndi Dóminíkanaregluna.
- Mongólar réðust á Abbasídaveldið í Persíu og lögðu undir sig Samarkand og Búkara.
- Benedikt frá Núrsíu tekinn í heilagra manna tölu.
[breyta] Fædd
[breyta] Dáin
- Saxo Grammaticus, danskur sagnaritari.