Pétur Þorsteinsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Pétur Þorsteinsson
Pétur Þorsteinsson

Pétur Þorsteinsson (fæddur 5. maí 1955) er nýyrðaskáld, æskulýðsfulltrúi og prestur Óháða safnaðarins. Hann hefur gefið út Petrísk - íslensku orðabókina í 25 útgáfum og hefur hlotið mikla athygli á Íslandi. Árið 2004 varð hann "allsherjarnýyrðaskáld" eða forseti Háfrónsku málhreyfingarinnar á Íslandi.

[breyta] Tenglar

Á öðrum tungumálum