Spjall:Aðfeldi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Smámál vona ég: Hvernig er hægt að stýra leturstærðinni innan „ < math > ...</math>“? Er ekki einhver einföld skipun sem gerir slíkt? Mér finnst þetta tröllstóra letur miðað við letrið umhverfis bara algjör hörmung og langar að minnka þetta eitthvað. Kveðja, --Moi 00:23, 12 sep 2004 (UTC)

Þú ættir að geta notað \cdot skipunina í math fyrir margföldun, þessi x eru nokkuð stór... - Svavar L 00:56, 12 sep 2004 (UTC)
Takk Svavar, ég er sammála því, þau eru allt of stór. Reyndar finnst mér allt sem er innan math ... /math verða alltof stórt og vantar hvort ekki sé til skipun sem ræður leturstærð í math ham. Kveðja, --Moi 00:59, 12 sep 2004 (UTC)
Þessi aðgerð heitir Aðfeldi ef að mig misminnir ekki. Væri ekki réttara að færa hana þangað? --Smári McCarthy 11:20, 18 feb 2005 (UTC)
Er bæði kallað aðfeldi og hrópmerking. —Ævar Arnfjörð Bjarmason 15:00, 18 feb 2005 (UTC)