Spjall:Johann Strauss II

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Hvort er réttara að kalla hann, Johann Strauss II eða Johann Strauss yngri? Ég hef heyrt bæði, en er bara að pæla hvort er „réttara“ á íslensku. --Sterio 11. maí 2006 kl. 20:31 (UTC)

Bara annað hvort, held að hvorugt sé „réttara“ (en mér finnst „yngri“ ef til vill fallegra). --Cessator 09:30, 24 febrúar 2007 (UTC)
En Johann Strauss 3? Johann Strauss yngsti ? :) --Akigka 17:36, 24 febrúar 2007 (UTC)
Johann Strauss III gæti heitið Johann Strauss þriðji. --Cessator 18:04, 24 febrúar 2007 (UTC)