Spjall:Boðorðin tíu

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ég leyfði mér að setja upp texta boðorðanna upp þannig að uppsetningin fylgir betur stílbragði. Boðorðin eru í raun ekki 10 heldur fleiri (eða færri eftir því sem menn telja eigi saman). Ef skoðuð er enska wikipedian um málið er þetta enn greinilegra. Ég bætti einnig við aths. um form og hliðstæður boðorðanna í samtímaheimildum, nefnilega samningum stórkonunga við skattkonunga sína. Carlos Ferrer 17:44, 24 mars 2007 (UTC)