Wikipedia:Samvinna mánaðarins/2007

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Samvinnuverkefni annarra mánaða: 200520062007

Í dag er fimmtudagur, 12. apríl 2007; klukkan er 15:30 (GMT)

Hreinsa síðuminni
Janúar

Saga Íslands
Samvinna mánaðarins gengur út á að skrifa greinar sem tengjast sögu Íslands. Hægt er að byrja á greininni sjálfri, eða taka fyrir eitthvað af greinunum í flokknum og bæta við þær. Einnig vantar sárlega að skrifa og bæta við greinar um mikilvæg atriði í Íslandssögunni eins og Sjálfstæðisbarátta Íslendinga, Sturlungaöld, Landnám Íslands, Staðamálin, Siðaskiptin á Íslandi, Einokunarverslunin, Innréttingarnar, eða sögu einstakra staða, t.d. Saga Vestmannaeyja, Saga Vestfjarða, Saga Reykjavíkur, til að gefa einhverjar hugmyndir. Bæta þarf við stubba um Skálholtsbiskupa og skrifa eitthvað um Hólabiskupa.


Verkefni:

skoða - spjall - breyta


Febrúar

Íslenskar kvikmyndir
Markmiðið er að skrifa eitthvað um flestar þær kvikmyndir sem komið hafa út frá árdögum kvikmyndagerðar á Íslandi, kvikmyndagerðarfólk, handritshöfunda og leikara. Nú þegar er komið allmikið af stubbum í þessum flokkum sem er um að gera að bæta við. Eins þarf að bæta {{snið:kvikmynd}} inn á eitthvað af þeim síðum sem komnar eru.


Verkefni:

skoða - spjall - breyta


Mars

Íslenskir skólar
Samvinna mánaðarins í mars 2007 er um íslenska skóla; grunnskóla, menntaskóla, háskóla og aðrar námsstofnanir. Hafði hugsað mér að gert verði síða um hvern einasta framhaldsskóla (það vantar ennþá greinar um nokkra) og bætt verði við greinarnar um grunnskólana (þar sem það vantar mikið meira upp á)


Verkefni:

skoða - spjall - breyta


Apríl

Greinar sem ættu að vera til

Samvinna þessa mánaðar stefnir að því að lokið verði að hefja greinar, þannig að grunnupplýsingar um hvert efni séu til staðar, af listanum Greinar sem ættu að vera til. Þessi listi er alþjóðlegur, ætlast er til þess að allar Wikipediur hafi að geyma einhverjar upplýsingar um þau hugtök, einstaklinga, fyrirbæri og atburði sem þar eru. skoða - spjall - breyta


Maí

Wikipedia:Samvinna mánaðarins/maí, 2007 skoða - spjall - breyta


Júní

Wikipedia:Samvinna mánaðarins/júní, 2007 skoða - spjall - breyta


Júlí

Wikipedia:Samvinna mánaðarins/júlí, 2007 skoða - spjall - breyta


Ágúst

Wikipedia:Samvinna mánaðarins/ágúst, 2007 skoða - spjall - breyta


September

Wikipedia:Samvinna mánaðarins/september, 2007 skoða - spjall - breyta


Október

Wikipedia:Samvinna mánaðarins/október, 2007 skoða - spjall - breyta


Nóvember

Wikipedia:Samvinna mánaðarins/nóvember, 2007 skoða - spjall - breyta


Desember

Wikipedia:Samvinna mánaðarins/desember, 2007 skoða - spjall - breyta


Samvinnuverkefni annarra mánaða: 200520062007

Í dag er fimmtudagur, 12. apríl 2007; klukkan er 15:30 (GMT)

Hreinsa síðuminni