Spjall:Hvalbak

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Þetta er rangt: Á einnig við þilju eða hvelfingu yfir fremri hluta skips. / Þetta heitir HVALBAKUR, sbr.:

hvalbakur: (k) bakki, þiljur eða hvelfing yfir fremsta hluta skips (fremsta rúmi í bát). / sbr.: Akkerisvindan er rafknúin, og er henni komið fyrir uppi á hvalbaknum. (SjómVík1944) / lýsti hann þá upp dekkið vandlega með ljóskastara og sá, að lúkar og hurðir undir hvalbak voru í lagi. (Strandap1969). / Skipið verður mjög áþekt stórum togara, [ [...]] með einu þilfari og hvalbak framan á. (TímVerk1925).

Hvalbakur beygist: Hvalbakur / Hvalbak / hvalbak(i) /hvalbaks. Þess vegna er þessi ruglingur til staðar.