Satúrnus (guð)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Málverk (Francisco de Goya, c. 1815) af Satúrnusi
Málverk (Francisco de Goya, c. 1815) af Satúrnusi

Satúrnus var rómverskur guð landbúnaðar á álíkan hátt og Krónos í grískri goðafræði. Maki Satúrnusar var Opa. Satúrnus var faðir Júpíters, Ceresar og Veritas svo einhver barna hans séu nefnd

[breyta] Áhrif

Í ensku máli heita laugardagar eftir Satúrnusi.

Sjötta reikistjarnan í sólkerfinu heitir eftir Satúrnusi

[breyta] Heimild


Þessi grein sem fjallar um fornfræðilegt efni er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana


Þessi grein sem fjallar um sagnfræðilegt efni er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana