Prince of Wales-höfði

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Prince of Wales-höfði (enska: Cape Prince of Wales) er vestasti hluti Ameríku og sá höfði sem afmarkar Beringssund til austurs.

[breyta] Tengt efni

[breyta] Tengill