Vistfang

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Vistfang eða IP-tala (sem kemur úr Internet Protocol) er tala sem gefin er hverri tölvu sem tengd er netinu þannig að hver tölva hafi sér vistfang. Vistfang tölvu er af gerðinni x.x.x.x eins og t.d. 207.142.131.248 sem er vistfang www.wikipedia.org. Þá er hvert 'x' tala á bilinu 0 til 255.

[breyta] Tengt efni

Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk.
  Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana, eða með því að flokka hana betur.