Íslenska stafrófið

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Íslenska stafrófið
Aa Áá Bb Dd Ðð Ee
Éé Ff Gg Hh Ii Íí
Jj Kk Ll Mm Nn Oo
Óó Pp Rr Ss Tt Uu
Úú Vv Xx Yy Ýý Þþ
Ææ Öö

Íslenska stafrófið samanstendur af eftirfarandi stöfum:

A Á B D Ð E É F G H I Í J K L M N O Ó P R S T U Ú V X Y Ý Þ Æ Ö

Z var einu sinni hluti af stafrófinu en var tekin út árið 1974 vegna þess að framburður hans var sá sami og framburðurinn á s og til að einfalda stafsetningu. Samtímis var rætt um að fella út y og ý en ekki náðist samstaða um það.

C, Q, W, og Z eru ekki notaðir almennt í íslensku, en koma fyrir í sumum nöfnum sem Íslendingar bera, aðallega ættarnöfnum, og finnast á íslensku lyklaborði.

Íslenska stafrófið á uppruna sinn í latneska stafrófinu, sem á rætur að rekja til gríska stafrófsins.

[breyta] Heimildir

Á öðrum tungumálum