Skipting (flokkunarfræði)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Skipting er flokkur í vísindalegri flokkun jurta sem jafngildir fylkingu hjá dýrum. Þessi flokkur er líka notaður yfir sveppi.