Húsamús

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Wikipedia:Hvernig á að lesa flokkunarfræðilegar upplýsingar
Hvernig á að lesa flokkunarfræðilegar upplýsingar
Húsamús
Ástand stofns: Í fullu fjöri

Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Spendýr (Mammalia)
Ættbálkur: Nagdýr (Rodentia)
Ætt: Músaætt (Muridae)
Undirætt: Murinae
Ættkvísl: Mus
Tegund: M. musculus
Fræðiheiti
Mus musculus
Linnaeus, 1758

Húsamús (fræðiheiti: Mus musculus) er álitin algengasta spendýr jarðarinnar á eftir manninum. Húsamýs lifa nær alltaf í sambýli við manninn. Húsamýs eru ljósbrúnar til grásvartar á lit og ljósan kvið. Eyrun eru kringlótt og lítil. Húsamýs eru yfirleitt 15-19 cm á lengd og þar af er helmingur halinn.

Wikimedia Commons merkið
Margmiðlunarefni tengt húsamús er að finna á Wikimedia Commons.


 Þessi grein sem tengist líffræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana .