Angurboða
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hluti af greinaflokknum Norræn goðafræði |
![]() |
Helstu goð |
Æsir: Óðinn, Þór, Baldur, Loki, Höður, Bragi, Mímir Ásynjur: Frigg, Iðunn, Sif Vanir: Njörður, Freyja, Freyr |
Aðrir |
Jötnar: Ýmir, Bor, Bestla, Angurboða, Skaði, Hel Skepnur: Auðhumla, Fenrisúlfur, Sleipnir, Miðgarðsormur, Huginn og Muninn Aðrir: Askur og Embla; Urður, Verðandi og Skuld; Dvergar, Álfar |
Staðir |
Ásgarður, Miðgarður, Útgarður, Niflheimur, Hel, Bifröst, Askur Yggdrasils |
Rit |
Sæmundaredda, Snorra-Edda, Heimskringla, Gesta Danorum |
Trúfélög |
Íslenska ásatrúarfélagið, Danska ásatrúarfélagið, Ásatrúarfélagið Bifröst |
Angurboða var gýgi í Jötunheimi í norrænni goðafræði. Hún var frilla Loka, en með henni gat hann sín ferlegustu afkvæmi; Fenrisúlf, Miðgarðsorm og Hel.
Önnur nöfn Angurboðu voru Björt og Gullveig og bera þau það með sér að hún hafi verið fríð sýnum. Var hún því flagð undir fögru skinni. Einnig er sagt að hún hafi gengið undir nafninu Aurboða og hún hafi því verið móðir Gerðar hinnar fögru, sem gerði Frey frávita af ást.