Vetrarborgin

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Vetrarborgin er bók sem spennusagnahöfundurinn Arnaldur Indriðason skrifaði. Hún var gefin út af forlaginu Vaka Helgafell 2005.