Music From the Film More

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Music From The Film More
[[Mynd:|200px|Forsíða breiðskífu]]
Pink Floyd – Breiðskífa
Gefin út 27. júlí 1969
Tekin upp Febrúar-júní 1967
Tónlistarstefna Sýrurokk
Lengd 44:56
Útgáfufyrirtæki Columbia/EMI (UK)
Capitol (US)
Upptökustjóri Pink Floyd
Gagnrýni
Pink Floyd – Tímatal
A Saucerful of Secrets
(1968)
Music From The Film More
(1969)
Ummagumma
(1969)

Music from the Film More (oft kölluð More) er tónlist eftir Pink Floyd við kvikmyndina More sem var leikstýrð af Barbet Schroeder. Var þetta í fyrsta skiptið sem Pink Floyd samdi tónlist við kvikmynd í fullri lengd. Í kvikmyndinni eru tvö lög sem ekki eru á plötunni: „Seabirds“ og „Hollywood“. More inniheldur þjóðlaga-ballöður (folk ballads), en slík verk urðu algeng á seinni plötum Pink Floyd. Á plötunni eru nokkur lög í þungarokksanda sbr. (The Nile Song og Ibiza Bar), en yfir öðrum er sýrulegur keimur (eins og t.d. „Quicksilver“ og „Main Theme“). Annars eru lögin flest í venjulegum Pink-Floyd-dúr miðað við tíma og tónlistarstefnu hljómsveitarinnar. Þetta er fyrsta plata þeirra án Syd Barrett og á henni er fysrta alvöru sóló David Gilmour og einnig fyrsta sóló Pink Floyd.

[breyta] Lög

  1. „Cirrus Minor“ (Roger Waters) – 5:18
  2. „The Nile Song“ (Waters) – 3:26
  3. „Crying Song“ (Waters) – 3:33
  4. „Up the Khyber“ (Nick Mason, Richard Wright) – 2:12
  5. „Green Is the Colour“ (Waters) – 2:58
  6. „Cymbaline“ (Waters) – 4:50
  7. „Party Sequence“ (Waters, Wright, David Gilmour, Mason) – 1:07
  8. „Main Theme“ (Waters, Wright, Gilmour, Mason) – 5:28
  9. „Ibiza Bar“ (Waters, Wright, Gilmour, Mason) – 3:19
  10. „More Blues“ (Waters, Wright, Gilmour, Mason) – 2:12
  11. „Quicksilver“ (Waters, Wright, Gilmour, Mason) – 7:13
  12. „A Spanish Piece“ (Gilmour) – 1:05
  13. „Dramatic Theme“ (Waters, Wright, Gilmour, Mason) – 2:15

[breyta] Pink Floyd

  • David Gilmour – gítar, söngur
  • Roger Waters – bassi, söngur
  • Richard Wright – hljómborð
  • Nick Mason – ásláttur, trommur

[breyta] Tenglar