Tónlistarskóli FÍH

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Tónlistarskóli FÍH er íslenskur tónlistarskóli sem stofnaður var árið 1980 og er starfræktur af FÍH. Skólinn er til húsa við Rauðagerði 27 í Reykjavík og er honum skipt í tvær megindeildir, grunndeild og framhaldsdeild. Innan framhaldsdeildar standa síðan til boða tvær námsbrautir, sígild braut og jazz- og rokkbraut.

Skólastjóri skólans er Björn Th. Árnason, yfirkennari jazz- og rokkbrautar er Sigurður Flosason og yfirkennari grunndeildar og sígildrar brautar er Sigurður Örn Snorrason.



  

Þessi grein sem tengist tónlist er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana