29. nóvember
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Okt – Nóvember – Des | ||||||
Su | Má | Þr | Mi | Fi | Fö | La |
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | ||
2006 Allir dagar |
29. nóvember er 333. dagur ársins (334. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 32 dagar eru eftir af árinu.
[breyta] Atburðir
- 1211 - Páll Jónsson Skálholtsbiskup lést um 59 ára að aldri. Hann var af ætt Oddaverja, sonur Jóns Loftssonar á Keldum. Hann varð biskup árið 1195.
- 1906 - Frumflutt var verkið Rís þú unga Íslands merki, ljóð Einars Benediktssonar við lag Sigfúsar Einarssonar í Iðnaðarmannahúsinu í Reykjavík.
- 1930 - Kommúnistaflokkur Íslands var stofnaður eftir klofning úr Alþýðuflokknum.
- 1974 - Þjóðverjar settu löndunarbann á íslensk skip í þýskum höfnum.
- 1986 - Lottó, happdrætti rekið af Íslenskri getspá, hóf göngu sína. Tölurnar sem upp komu voru 2, 7, 8, 23 og 29. Fyrsti vinningur gekk ekki út, en hann var 1,2 milljónir króna.
[breyta] Fædd
- 1931 - Wallace Broecker, bandarískur jarðefnafræðingur.
- 1932 - Jacques Chirac, Frakklandsforseti.
[breyta] Dáin
- 1211 - Páll Jónsson, biskup í Skálholti.
- 1632 - Friðrik V kjörfursti í Pfalz (f. 1596).
- 1643 - Claudio Monteverdi, ítalskt tónskáld (f. 1567).
- 1907 - Árni Thorsteinson, landfógeti og alþingismaður (f. 1828)
- 2001 - George Harrison, gítarleikari í Bítlunum (f. 1943).
Mánuðirnir samkvæmt Gregoríska og Júlíska tímatalinu auk dagafjölda þeirra |
---|
Janúar (31) | Febrúar (28 (29 á hlaupári)) | Mars (31) | Apríl (30) | Maí (31) | Júní (30) | Júlí (31) | Ágúst (31) | September (30) | Október (31) | Nóvember (30) | Desember (31) |