Úngfrúin góða og Húsið

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Úngfrúin góða og Húsið er skáldsaga eftir Halldór Laxness sem kom upphaflega út í bókinni Fótatak manna: sjö þættir árið 1933.

Samnefnd kvikmynd, gerð eftir bókinni af Guðnýju Halldórsdóttur (dóttur Halldórs), var frumsýnd árið 1999.


Þessi grein sem fjallar um bókmenntir er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana