Leikjatölva

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Leikjatölva er tölva sem er sérhönnuð með það í huga að spila sjónvarpsleiki. Yfirleitt er ætlast til að tölvan sé tengd sjónvarpi og það notað í stað tölvuskjás.

Þessar leikjatölvur hafa til dæmis verið vinsælar:

Handhægar leikjatölvur eru leikjatölvur sem hægt er að halda á og krefjast ekki að vera tengdar við innstungu, og er því hægt að ferðast með þér. Hérna er listi af nokkrum af frægustu tölvunum: