Mainland

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Rauði liturinn sýnir meginland Hjaltlandseyja
Rauði liturinn sýnir meginland Hjaltlandseyja

Mainland (íslenska: Meginland) er stærsta og fjölmennasta eyja í Hjaltlandseyjum og er þriðja stærsta eyja í Bretlandseyjum, að 374 km² að stærð. Höfuðstaður Hjaltlandseyja Leirvík er staðsettur á austurströnd Mainland og þar búa um 7.500 manns. Íbúar eyjarinnar eru um það bil 17.750 manns.


 

Þessi grein sem fjallar um landafræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana