Ingibjörg Haraldsdóttir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ingibjörg Haraldsdóttir (f. 21. október 1942) er íslenskur þýðandi, ljóðskáld, leikstjóri, blaðamaður og gagnrýnandi. Ingibjörg hefur þýtt mikið úr rússnesku og er heiðursfélagi í Bandalagi íslenskra þýðenda.

Ingibjörg hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin árið 2002 fyrir ljóðabókina Hvar sem ég verð.

[breyta] Ritverk

[breyta] Þýðingar á íslensku

  • Börn Arbats
  • Djöflarnir
  • Fávitinn : skáldsaga í fjórum hlutum
  • Feður og synir
  • Fjöður Hauksins hugprúða og fleiri rússnesk ævintýri
  • Glæpur og refsing
  • Hinn ósýnilegi
  • Hundshjarta
  • Karamazovbræðurnir
  • Meistarinn og Margaríta
  • Minnisblöð úr undirdjúpunum
  • Ódauðleg ást. Smásögur
  • Rancas - þorp á heljarþröm
  • Sorgargondóll og fleiri ljóð
  • Tvífarinn. Pétursborgarbálkur
  • Örlagaeggin

[breyta] Ljóð

  • Hvar sem ég verð
  • Höfuð konunnar
  • Ljóð: 1974 - 1991
  • Nú eru aðrir tímar
  • Orðspor daganna
  • Þangað vilégfljúga