Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Bandaríski sýningarsalurinn á Heimssýningunni í
Montréal 1967.
Richard Buckminster Fuller (12. júlí 1895 – 1. júlí 1983) var bandarískur arkitekt og uppfinningamaður sem er meðal annars þekktur fyrir kúluhúsið, eina mannvirkið sem eykur styrk sinn eftir því sem það er stærra.