Axpuntgrös

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Axpuntugrös eru einn þriggja flokka grasa en hinir eru axgrös og puntgrös.

Hjá axpuntgrösum sitja smáöxin á stuttum leggjum út frá stráinu. Þau raða sér þétt upp umhverfis stöngulinn og mynda svokallaðan kólf. Dæmi um íslensk axpuntgrös eru vallarfoxgras, háliðagras og knjáliðagras.

Kólfur á vallarfoxgrasi
Kólfur á vallarfoxgrasi
Háliðagras
Háliðagras


 Þessi grein sem tengist líffræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana .