Fílipus (stærðfræði)
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Fílipus (oft ritað φlippus, með gríska bókstafnum fí) er gæluheiti á tilteknu fylki í stærðfræði, sem notað er í mjög mörgum dæmum sökum þess hve auðvelt er að vinna með það. Fílipus er 2×2 fylki með núll í öllum reitum nema efra hægra horninu, en þar er talan 1.
Fílipus er núllvalda.
Greinar í stærðfræði tengdar línulegri algebru |
Vigur | Lína | Fylki | Plan | Háplan | Vigurrúm | Innfeldisrúm | Línuleg spönn | Línuleg vörpun | Línuleg jöfnuhneppi | Línulegt óhæði | Línuleg samantekt | Línulegur grunnur | Dálkarúm | Raðarúm | Þverlægni | Eigingildi | Eiginvigur | Eiginrúm | Kennimargliða | Útfeldi | Krossfeldi | Innfeldi | Ákveður | Bylta | Fylkjaliðun (LU-þáttun, QR-þáttun) | Hornalínugeranleiki | Hjáþættir | Gauß-eyðing | Gauß-Jordan eyðing | Gram-Schmidt reikniritið | Regla Cramers | Rófsetningin |