Aðskeyti

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Aðskeyti er myndan sem er fast við aðra myndan t.d. rót. Gerðir aðskeyta eru forskeyti, viðskeyti, innskeyti og umskeyti.