Röð
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Röð er í stærðfræði summa af liðum runu. Sem dæmi má taka runu, sem við köllum (a)n, en röðin, sem er summa liða rununnar, er táknuð þannig:
Hlutsumma, er summa af liðum hlutrunu, sem eru t.d. N fyrstu liðir (a)n:
Ef runa af hlutsummum (S)n hefur markgildi S þegar n → ∞ er röðin sögð vera samleitin með summuna S, en annars er hún sögð ósamleitin.