Chile

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

República de Chile
Fáni Chile Skjaldarmerki Chile
(Fáni Chile) (Skjaldarmerki Chile)
Kjörorð: Por la razón o la fuerza
(spænska: „Með rétti eða mætti“)
Þjóðsöngur: Himno Nacional
Kort sem sýnir staðsetningu Chile
Höfuðborg Santíagó
Opinbert tungumál spænska
Stjórnarfar Lýðveldi
Michelle Bachelet
Sjálfstæði
• Stofnað
• Yfirlýst
• Viðurkennt
frá Spáni
18. september, 1810
12. febrúar, 1818
25. apríl 1844

Flatarmál
 • Samtals
 • Vatn (%)

38. sæti
756.950 km²
1,07
Mannfjöldi
 • Samtals (2005)
 • Þéttleiki byggðar
60. sæti
16.136.137
21/km²
VLF (KMJ)
 • Samtals
 • á mann
áætl. 2004
173.812 millj. dala (44. sæti)
10.869 dalir (59. sæti)
Gjaldmiðill síleskur pesi (CLP)
Tímabelti UTC-4
Þjóðarlén .cl
Alþjóðlegur símakóði 56

Chile (eða Síle) er land í Suður-Ameríku á langri ræmu milli Andesfjalla og Kyrrahafsins, með landamæriArgentínu í austri, Bólivíu í norðaustri og Perú í norðri.


 

Þessi grein sem fjallar um landafræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana


Lönd í Suður-Ameríku
Argentína | Bólivía | Brasilía | Ekvador | Gvæjana | Kólumbía | Panama (að hluta) | Paragvæ | Perú | Chile | Súrínam | Trínidad og Tóbagó (að hluta) | Úrúgvæ | Venesúela
Undir yfirráðum annarra ríkja: Falklandseyjar | Franska Gvæjana