Miklagljúfur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Gervihnattarmynd af miklagljúfri tekin 31. desember 2000
Gervihnattarmynd af miklagljúfri tekin 31. desember 2000

Miklagljúfur er litríkt og bratt árgljúfur myndað af Colaradoánni staðsett að mestum hluta til í Miklagljúfursþjóðgarðinum í Arizona í Bandaríkjunum. Gljúfrið er 466 km langt, 6-26 km breitt og allt að 1.6 km djúpt.