Wallis- og Fútúnaeyjar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Collectivité de Wallis et Futuna

Fáni Wallis- og Fútúnaeyja
Kjörorð: Ekkert
Kort sem sýnir staðsetningu Wallis- og Fútúnaeyja.
Tungumál franska
Höfuðborg Mata-Utu
Héraðsstjóri Xavier de Furst
Forseti héraðsþings Patalione Kanimoa
Konungar Venjulega þrír:
  • Tomasi Kulimoetoke II, konungur Uvea 1959–
  • Soane Patita Maituku, konungur Tu´a (Alo) 2002–
  • Visesio Moeliku, konungur Sigave 2004–
Flatarmál
 — Samtals
 — hlutfall vatns
*
274 km²
~0
Fólksfjöldi
 — Samtals
 — Þéttleiki byggðar
*
14.944 (2003)
57/km²
Gjaldmiðill CFP-franki
Tímabelti UTC +12
Alþjóðlegur símakóði 681
Þjóðarlén .wf

Wallis- og Fútúnaeyjar eru franskt yfirráðasvæði handan hafsins á aðallega þremur eldfjallaeyjum í Suður-Kyrrahafi: Wallis, Fútúna og Alofi. Þær tvær síðastnefndu eru líka kallaðar Heimaeyjar. Auk eyjanna eru nokkur rif sem tilheyra svæðinu. Eyjarnar eru miðja vegu milli Fídjieyja og Samóa.


 

Þessi grein sem fjallar um landafræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana