Bogi Ágústsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Bogi Ágústsson (fæddur 6. apríl 1952) er forstöðumaður Fréttasviðs Ríkisútvarpsins.

Hann er þekktur fyrir fallegt grátt hár sitt. Lengst af sjónvarpsferli sínum var Bogi með skipt í hlið, en hann skipti yfir í snyrtilega broddaklippingu árið 2005.

Bogi er stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík og nam sagnfræði við Háskóla Íslands á árunum 1972 til 1977.