Selaættkvísl

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Wikipedia:Hvernig á að lesa flokkunarfræðilegar upplýsingar
Hvernig á að lesa flokkunarfræðilegar upplýsingar
Selaættkvísl
Landselur (Phoca vitulina)
Landselur (Phoca vitulina)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Spendýr (Mammalia)
Ættbálkur: Rándýr (Carnivora)
Ætt: Selaætt (Phocidae)
Ættkvísl: Phoca
Linnaeus, 1758
Tegundir

Selaættkvísl (fræðiheiti: Phoca) er ættkvísl eiginlegra sela sem telur sjö tegundir, þar á meðal hinn útbreidda landsel og ferskvatnsselinn bajkalsel sem lifir eingöngu í Bajkalvatni.

Wikimedia Commons merkið
Margmiðlunarefni tengt selaættkvísl er að finna á Wikimedia Commons.


 Þessi grein sem tengist líffræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana .
Á öðrum tungumálum