1206
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ár |
Áratugir |
1191-1200 – 1201-1210 – 1211-1220 |
Aldir |
[breyta] Atburðir
- Hekla gaus.
- Snorri Sturluson fluttist að Reykholti.
- Temüjin var lýstur Gengis Kan Mongóla og stofnaði Mongólaveldið.
- Valdimar sigursæli Danakonungur lagði undir sig eyna Saaremaa við Eistland.