Frímúrarareglan

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Frímúarareglan er alþjóðlegt bræðrafélag sem að eigin sögn byggist á sameiginlegum siðferðisgildum meðlima og trú á æðri máttarvöld. Leynd hvílir yfir þeim siðum sem viðhafðir eru á fundum frímúrara og hefur það kallað á margar samsæriskenningar, tortryggni og jafnvel ofsóknir í gegnum tíðina. Frímúrarareglan rekur sögu sína til miðalda en ekki er þekkt hvernig hún varð til þó að margar tilgátur hafi verið settar fram um það.

[breyta] Hlekkir

Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk.
  Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana, eða með því að flokka hana betur.