Winston Churchill

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Winston Churchill.
Winston Churchill.

Winston Churchill (30. nóvember 187424. janúar 1965) var breskur stjórnmálamaður. Hann var forsætisráðherra Bretlands á tímum Síðari heimsstyrjaldarinnar. Hann var auk þess hermaður, rithöfundur, blaðamaður og listmálari. Hann er einn af þekktustu stjórnmálaleiðtogum Bretlands. Hann hlaut bókmenntaverðlaun Nóbels árið 1953. Einnig frægur fyrir þessi þekktu orð sín "blóð,sviti og tár".


Fyrirrennari:
Neville Chamberlain
Forsætisráðherra Bretlands
(1940 – 1945)
Eftirmaður:
Clement Attlee
Fyrirrennari:
Clement Attlee
Forsætisráðherra Bretlands
(1951 – 1955)
Eftirmaður:
Anthony Eden



  

Þetta æviágrip einstaklings er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við það