Marokkó

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

المملكة المغربية
Al Mamlaka al-Maghrebiya
(Fáni Marokkó) (Skjaldamerki Marokkó)
Kjörorð: الله، الوطن، الملك

arabíska: Guð, landið og konungurinn

Mynd:LocationMorocco.png
Opinbert tungumál arabíska
Höfuðborg Rabat
Konungur Múhameð VI
Forsætisráðherra Driss Jettou
Flatarmál
- Samtals
- með Vestur-Sahara
- % vatn
56. sæti
446.550 km²
710.850 km²
0%
Mannfjöldi
- Samtals (2003)
- Þéttleiki byggðar
36. sæti
31.689.267
70/km²
Sjálfstæði
Frá Frakklandi
2. mars, 1956
Gjaldmiðill díram
Tímabelti UTC
Þjóðsöngur Hymne Cherifien
Rótarlén .ma

Marokkó er land í Norður-Afríku með strandlengju meðfram Atlantshafi í vestri og Miðjarðarhafi í norðri. Landamæri liggja að Vestur-Sahara í suðri, og Alsír í austri, en landamærin að Alsír eru lokuð.

Marokkó gerir tilkall til landsvæðisins Vestur-Sahara sem hefur verið undir marokkóskri stjórn að meira eða minna leyti síðan 1975, en þau yfirráð hafa ekki verið viðurkennd af alþjóðasamfélaginu. Sé Vestur-Sahara talin til Marokkó, eru ennfremur landamæri við Máritaníu til suðausturs, en annars liggja Marokkó og Máritanía ekki saman.



Þessi grein sem tengist Afríku er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.