Trommur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Trommur eru ásláttarhljóðfæri. Dæmigerð tromma er þannig að skinn er strekkt yfir opið á hólklaga grind. Oftast eru notaðir kjuðar við áslátt trommunnar.

Nokkrar gerðir af trommum: