Notandaspjall:193.4.142.69
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Þessi IP-tala notast fyrir alla vefumferð frá stofnunum Kópavogsbæjar, þ.e. allir skólar, bókasöfn, leikskólar og aðrar bæjarstofnanir. Alls eru þetta um 60 stofnanir.
Þessi IP-tala hefur verið blokkuð nokkrum sinnum vegna skemmdarverka. Ef þú ert tengd/ur í gegnum Kópavogsbæ og vilt geta breytt efni á Wikipediu þá geturðu gert það með því að nýskrá þig.
- Skemmdarverk á Persaflóastríðið (1991) hafa verið fjarlægð. Verið góð í skólanum. --Stalfur 12:34, 23 október 2006 (UTC)
- Ruglumbullið varðandi skjaldbökur og snáka hefur verið fjarlægt. Ef ykkur vantar kynfræðslu spyrjið þá foreldra ykkar. --Stalfur 13:07, 2 nóvember 2006 (UTC)
- Búið að fjarlægja þetta um Suðurheimskautið- er ekki hægt að blocka þetta IP þótt að það sé í skóla? Baldur Blöndal 14:19, 2 nóvember 2006 (UTC)
Þetta er spjallsíða fyrir óskráðan notanda sem hefur ekki enn búið til aðgang eða notar hann ekki. Slíkir notendur þekkjast á IP-tölu sinni. Það getur gerst að margir notendur deili sömu IP-tölu þannig að athugasemdum sem beint er til eins notanda geta birst á spjallsíðu annars. Skráðu þig sem notanda til að koma í veg fyrir slíkan misskilning.