Gabriel Axel

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Gabriel Axel (f. 18. apríl 1918) er danskur kvikmyndaleikstjóri sem er þekktastur fyrir kvikmyndina Gestaboð Babettu sem vann til Óskarsverðlauna árið 1988. Hann leikstýrði kvikmyndinni Rauða skikkjan frá 1967 sem tekin var og að hluta til framleidd á Íslandi.


  

Þetta æviágrip einstaklings er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við það