Vesturbæjarskóli

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Vesturbæjarskóli er íslenskur grunnskóli í vesturbæ Reykjavíkur. Nemendur eru um 300 og starfsmenn 40.

Vesturbæjarskóli var stofnaður 1958 og var til bráðabirgða í húsnæði Stýrimannaskólans. Skólinn hefur verið einsetinn síðan 1999. Skólastjóri er Kristín G. Andrésdóttir síðan 1980.

[breyta] Tengill

Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk.
  Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana, eða með því að flokka hana betur.