Notandaspjall:Snigillinn
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Er ekki hægt að láta robota merkja breytingar sem þeir gera sem vélrænar einhvernveginn? Það er amk möguleiki að velja að fela breytingar eftir vélmenni í nýlegum breytingum. --Sindri 10:16, 31. mars 2005 (UTC)
- Allar breytingar sem að gerðar eru að hálfu snigilsins eru merktar með "robot" fremst; en nú í gær fékk Snigillinn robot-flagg, sem þýðir að við munum ekki sjá breytingar hans í framtíðinni nema að við viljum það sérstaklega. Afsakið sóðaskapinn. --Smári McCarthy 09:25, 1. apríl 2005 (UTC)
- Unrelated comment moved to Potturinn