Hugi (vefur)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Hugi.is er vinsæll íslenskur umræðuvefur í eigu Símans. Á Huga geta áhugamenn um tiltekin áhugamál rætt saman og deilt fróðleik og kunnáttu með hvor öðrum. Vinsæl áhugamál á hugi.is eru t.a.m. half-life, kynlíf, blizzard leikir og háhraði.

Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk.
  Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana, eða með því að flokka hana betur.