Mormónatrú
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Mormónatrú er söfnuður sem telst ekki til kristni þó þeir eigi margt sameiginlegt með þeim trúarbrögðum. Aðal trúarrit þeirra er Mormónsbók, þó nota þeir Biblíu kristinna manna einnig.
Mormónatrú er söfnuður sem telst ekki til kristni þó þeir eigi margt sameiginlegt með þeim trúarbrögðum. Aðal trúarrit þeirra er Mormónsbók, þó nota þeir Biblíu kristinna manna einnig.