Spjall:Hljóðvarp
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ég var að leita að grein um i-hljóðvarp og u-hljóðvarp sem maður lærði um í 10. bekk. Þá kom þessi tilvísunarsíða. Ég held að það þurfi að vera grein um i- og u-hljóðvörp og svoleiðis... --Orri 03:55, 21 mars 2007 (UTC)
- Sammála því. Orðið „hljóðvarp“ er ekki almennt notað um útvarp en það er almennt notað um t.d. i- og u-hljóðvörp, sem sagt hljóðvarp í orðmyndunarfræði. Í stuttu máli, þessi síða á alls ekki að vísa á útvarp. --Cessator 04:00, 21 mars 2007 (UTC)
- Ég eyddi tilvísuninni; stundum er betra að hafa rauðan tengil. --Cessator 04:01, 21 mars 2007 (UTC)