Hellissandur
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hellissandur er þorp á utanverðu Snæfellsnesi. Íbúar þar eru um 800. Þorpið er hluti af sveitarfélaginu Snæfellsbæ.
Hellissandur er þorp á utanverðu Snæfellsnesi. Íbúar þar eru um 800. Þorpið er hluti af sveitarfélaginu Snæfellsbæ.