Jóhannes Jónsson
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jóhannes Jónsson, oft þekktur sem Jóhannes í Bónus, opnaði lágvöruverðsverslunina Bónus 8. apríl 1989 ásamt syni sínum Jóni Ásgeiri Jóhannessyni.
Jóhannes Jónsson, oft þekktur sem Jóhannes í Bónus, opnaði lágvöruverðsverslunina Bónus 8. apríl 1989 ásamt syni sínum Jóni Ásgeiri Jóhannessyni.