Markgildi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Markgildi er stak sem fallgildi nálgast þegar breytistærðin, sem fallgildið er háð, nálgast ákveðið stak.

Dæmi:

\lim_{x\rightarrow 2} 2x = 4

Táknmálið þýðir að þegar x nálgast töuluna 2 þá stefnir fallgildið f(x) = 2x á töluna 4. Markgildið er því "4" í þessu tilfelli.

Sum föll hafa markgildi þegar x stefnir á óendanlegt:

\lim_{x \to \infty}{1 \over 1+x }= 0

Hins vegar hefur sama fall ekki markgildi þegar x stefnir á -1.

Með svipum hætti má skilgreina markgildir fyrir runur. Markgildi skipta höfuðmáli í örsmæðarekningi.


  eiπ  

Þessi grein sem fjallar um stærðfræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana

[[en:Limit (mathematics)