Tékkland
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
![]() |
![]() |
Fáni Tékklands | Skjaldarmerki Tékklands |
Kjörorð ríkisins: Pravda vítězí (tékkneska: Sannleikurinn lifir) |
|
![]() |
|
Opinbert tungumál | Tékkneska |
Höfuðborg | Prag |
Forseti | Václav Klaus |
Forsætisráðherra | Mirek Topolánek |
Flatarmál - Samtals - % vatn |
114. sæti 78.866 km² 2% |
Fólksfjöldi - Samtals (2003) - Þéttleiki byggðar |
76. sæti 10.250.000 130/km² |
Sjálfstæði | 28. október 1918, Tékkóslóvakía klofnaði 1. janúar 1993 |
Gjaldmiðill | Koruna (CZK) |
Tímabelti | UTC+1 (UTC+2 á sumrin) |
Þjóðsöngur | Kde domov můj |
Þjóðarlén | .cz |
Landsnúmer | 420 |
Lýðveldið Tékkland er landlukt land í Mið-Evrópu og á landamæri að Póllandi, Slóvakíu, Austurríki og Þýskalandi.
Helstu borgir eru Prag, sem er höfuðborg landsins, Brno, Ostrava, Pilsen og Liberec.
Tékkland gekk í Evrópusambandið í maí 2004.
[breyta] Tengill
Albanía · Andorra · Austurríki · Aserbaídsjan (að hluta) · Belgía · Bosnía og Hersegóvína · Bretland · Búlgaría · Danmörk · Eistland · Finnland · Frakkland · Georgía (að hluta) · Grikkland · Holland · Hvíta-Rússland · Ísland · Írland · Ítalía · Kasakstan (að hluta) · Króatía · Kýpur · Lettland · Liechtenstein · Litháen · Lúxemborg · Makedónía · Malta · Moldóva · Mónakó · Noregur · Portúgal · Pólland · Rúmenía · Rússland (að hluta) · San Marínó · Serbía · Slóvakía · Slóvenía · Spánn · Svartfjallaland · Sviss · Svíþjóð · Tékkland · Tyrkland (að hluta) · Ungverjaland · Úkraína · Vatíkanið · Þýskaland
Undir yfirráðum annarra ríkja: Álandseyjar · Færeyjar · Gíbraltar · Guernsey · Jersey · Mön · Svalbarði
Evrópusambandið (ESB)