Hvítur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Hvítur
 
Litahnit
Hex þrenning #FFFFFF
RGB (r, g, b) N (255, 255, 255)
CMYK (c, m, y, k) N (0, 0, 0, 0)
HSV (h, s, v) (-°, 0%, 100%)
  N: fært að [ 0–255 ]

Hvítur er litur sem samanstendur af öllum bylgjulengdum hins sýnilega litrófs.

Vegna takmörkunar á skynjun augans er hægt er að búa til lit sem virðist hvítur með því að blanda saman frumlitunum þremur: rauðum, grænum og bláum, og er sú aðferð meðal annars notuð í sjónvörpum og tölvuskjám.

Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk.
  Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana, eða með því að flokka hana betur.