Flokkur:Marhnútaætt

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Marhnútaætt (fræðiheiti: Cottidae) er ætt brynvanga og telur um 300 tegundir sem flestar lifa í sjó á norðurhveli jarðar. Ættin telur fiska eins og marhnút (Myoxocephalus scorpius) og grobba (Cottus gobio).

Aðalgrein: Marhnútaætt

Greinar í flokknum „Marhnútaætt“

Það eru 1 síður í þessum flokki.