Hótel Borg

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Hótel Borg er hótel staðsett á Pósthússtræti 11, við Austurvöll í miðborg Reykjavíkur. Hótelið var reist af Jóhannesi Jósefssyni og opnaði vorið 1930, rétt fyrir Alþingishátíðina. Áður en það opnaði formlega voru veitingasalir þess teknir í notkun á nýársfagnaði 18. janúar 1930. Húsið var teiknað af Guðjóni Samúelssyni.


  

Þessi grein sem tengist Reykjavík er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana