Spjall:Áramótaskaup 2006

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Thad maetti endilega eitthver setja inn eldri aramotaskaup, og flokka thau. --Steinninn 20:49, 3 janúar 2007 (UTC)

Var það ekki örugglega Lion King lag sem var sungið af rauðu krabbadýri neðansjávar? Man það eitthver? --Steinninn 04:36, 5 janúar 2007 (UTC)

úr Litlu hafmeyjunni frá Disney, ef mér skjátlast ekki. --Akigka 09:26, 5 janúar 2007 (UTC)
Breitti þessu semsagt í Litla hafmeyjan, vona að það sé skrifað rétt. Ef eitthver þikist vita betur, má hann breita þessu. --Steinninn 05:12, 6 janúar 2007 (UTC)

[breyta] Ath.

Var gert grín að South Park? Væri ekki betra að flokka þetta undir "þætti sem komu fram"?

Hvenær var annars gert grín að Strákunum, Rockstar, Spiderman og Icelandair? Gæti verið að minnið fari með mig í einhverjar ógöngur, en ég man ekki eftir þessu í skaupinu. --Baldur Blöndal 16:22, 6 janúar 2007 (UTC)

Það var snúið útúr "Góð hugmynd frá Íslandi" auglýsingu Icelandair og Magnaæðið var tekið fyrir með Magnafjölskyldunni (þar sem allir voru sköllótir með hökutopp.) Man ekki eftir strákunum eða Spiderman í þessu.--Bjarki 16:35, 6 janúar 2007 (UTC)