Spjall:Athyglisbrestur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

[breyta] Varðandi tengil í enskuna

Nær „Attention deficit disorder“ sem redirectar yfir í „Attention-deficit hyperactivity disorder“ yfir bæði ofvirkni og þennan venjulega athyglisbrest sem ég þekki sjálfur og fjallað er um í þessari grein? —notandi:Stebbiv

Þegar talað er um þetta saman er þetta Athyglisbrestur og ofvirkni, spuning að færa þetta og covera bæði? —Ævar Arnfjörð Bjarmason 15:54, 1. apríl 2005 (UTC)
Já. Það er alveg hægt að gera það. --Stefán Vignir Skarphéðinsson 15:58, 1. apríl 2005 (UTC)
Það er yfirleitt talað um AMO eða athyglisbrest með ofvirkni. Það þýðist svo yfir á ensku sem ADHD eða Attention-deficit hyperactivity disorder. --Heiða María 18:55, 1. apríl 2005 (UTC)
Svo er til athyglisbrestur án ofvirkni sem að ég held kallast ADD eða Attention-deficit disorder--Heiða María 18:58, 1. apríl 2005 (UTC)
Þannig að þetta eru tveir aðskildir hlutir þó enska Wikipedia sameini bæði í eina grein og það undir ofvirkni? --Stefán Vignir Skarphéðinsson 22:38, 1. apríl 2005 (UTC)
Tjah, þetta fer afar oft saman. Menn eru ekki alveg sammála um hvort þetta sé ein eða margar raskanir, en margir eru farnir að hallast á að athyglisbrestur án ofvirkni sé af öðrum orsökum en athyglisbrestur með ofvirkni. Spurning um að redirecta bara yfir á eina grein, svona til að byrja með. --Heiða María 01:17, 2. apríl 2005 (UTC)