Askur Yggdrasils

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Hluti af greinaflokknum
Norræn goðafræði
Helstu goð
Æsir: Óðinn, Þór, Baldur, Loki, Höður, Bragi, Mímir
Ásynjur: Frigg, Iðunn, Sif
Vanir: Njörður, Freyja, Freyr
Aðrir
Jötnar: Ýmir, Bor, Bestla, Angurboða, Skaði, Hel
Skepnur: Auðhumla, Fenrisúlfur, Sleipnir, Miðgarðsormur, Huginn og Muninn
Aðrir: Askur og Embla; Urður, Verðandi og Skuld; Dvergar, Álfar
Staðir
Ásgarður, Miðgarður, Útgarður, Niflheimur, Hel, Bifröst, Askur Yggdrasils
Rit
Sæmundaredda, Snorra-Edda, Heimskringla, Gesta Danorum
Trúfélög
Íslenska ásatrúarfélagið, Danska ásatrúarfélagið, Ásatrúarfélagið Bifröst

Askur Yggdrasils er tré sem, í norrænni goðafræði, stendur upp í gegnum heiminn allann. Einhver hluti hans nær í hvern hluta heimsins. Ein rót þess liggur í Jötunheimum við Mímisbrunn, önnur liggur upp við Hvergelmi í Niflheimum en hana nagar Níðhöggur og sú þriðja og síðasta er staðsett í Ásgarði við Urðarbrunn þar sem hann var vökvaður af Nornunum. Í greinum Asks Yggdrasils er að finna margar skepnur, meðal annars örn, íkornann Ratatosk, hana og fleiri.

[breyta] Heimildir

  • Cottrell, Arthur. 1997. Norse Mythology. Ultimate Editions, London.