Leifur Eiríksson (flugvél)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Leifur Eiríksson var DC-8 flugvél Flugleiða sem hrapaði í nágrenni Kólombó-flugvallarins á Sri Lanka þann 15. nóvember 1978. Um borð voru alls 262 manns, þrettán íslendingar og 249 indónesískir pílagrímar. 183 létust, þar af átta íslendingar.

Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk.
  Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana, eða með því að flokka hana betur.