Listi yfir íslensk póstnúmer

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Póstnúmer á Íslandi eru 148, þar af eru 15 sérstaklega ætluð fyrir pósthólf, 2 ætluð fyrirtækjum og stofnunum í Reykjavík og eitt notað eingöngu innan dreifingarkerfis Póstsins. Í utanáskrift á póst fylgir nafn póststöðvarinnar á eftir númerinu, póststöðin er staðurinn sem að dreifingin á viðkomandi svæði fer fram frá.

Efnisyfirlit

[breyta] Reykjavík

  • 101 – Reykjavík (miðbær)
  • 102 – Reykjavík (Fyrirtækjapósthús og Póstmiðstöð. Ekki notað í almennar utanáskriftir.)
  • 103 – Reykjavík (Kringlan og nágrenni)
  • 104 – Reykjavík (Laugardalur, Sundahöfn)
  • 105 – Reykjavík (Hlíðar, Laugardalur)
  • 107 – Reykjavík (Vesturbær)
  • 108 – Reykjavík (Fossvogur, Háaleiti, Skeifan)
  • 109 – Reykjavík (Neðra-Breiðholt)
  • 110 – Reykjavík (Árbær)
  • 111 – Reykjavík (Efra-Breiðholt)
  • 112 – Reykjavík (Grafavogur)
  • 113 – Reykjavík (Grafarholt)
  • 116 – Kjalarnes
  • 121 – Reykjavík (pósthólf í Pósthússtræti 5)
  • 123 – Reykjavík (pósthólf á Grensásvegi 9)
  • 124 – Reykjavík (pósthólf á Grensásvegi 9)
  • 125 – Reykjavík (pósthólf á Grensásvegi 9)
  • 127 – Reykjavík (pósthólf á Eiðistorgi 15, Seltjarnarnesi)
  • 128 – Reykjavík (pósthólf á Grensásvegi 9)
  • 129 – Reykjavík (pósthólf í Nettó í Mjódd (Þönglabakka 9))
  • 130 – Reykjavík (pósthólf)
  • 132 – Reykjavík (pósthólf)
  • 150 – Reykjavík (fyrirtæki/stofnanir)
  • 155 – Reykjavík (fyrirtæki/stofnanir)

[breyta] Suðurnes og höfuðborgarsvæðið utan Reykjavíkur

[breyta] Vesturland

[breyta] Vestfirðir

[breyta] Strandir og Norðurland vestra

[breyta] Norðurland eystra

[breyta] Austurland

[breyta] Suðurland

[breyta] Tenglar

[breyta] Heimildir

Á öðrum tungumálum