1643
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ár |
Áratugir |
Aldir |
[breyta] Á Íslandi
Fædd
- Jón Eggertsson, klausturhaldari í Möðruvallarklaustri (d. 1689).
Dáin
[breyta] Erlendis
- 21. janúar - Hollenski landkönnuðurinn Abel Tasman uppgötvar Tonga.
- 6. febrúar - Hollenski landkönnuðurinn Abel Tasman uppgötvar Fiji.
- 12. desember - Torstensonófriðurinn hefst með því að Lennart Torstenson ræðst inn í Holsetaland.
Fædd
- 4. janúar - Isaac Newton, enskur vísindamaður (d. 1727).
Dáin