1877
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ár |
Áratugir |
Aldir |
[breyta] Á Íslandi
- 2. - 4. apríl - Nokkurt tjón af ofsaroki í Reykjavík.
- Um vorið - Sexmannafar frá Útskálum á Miðnesi ferst í brimróti með allri áhöfn.
- Í júní - Ísafoldarprentsmiðja sett á stofn í Reykjavík.
- Um sumarið - Alþingi samþykkir að veita allt að 25.000 krónum til að kaupa bóka- og handritasafn Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn.
Fædd
- 3. mars - Jón Þorláksson, stjórnmálamaður.
Dáin
[breyta] Erlendis
Fædd
- 7. febrúar - Godfrey Harold Hardy, breskur stærðfræðingur (d. 1947).
- 2. júlí - Hermann Hesse, þýskur rithöfundur og nóbelsverðlaunahafi (d. 1962).
Dáin