Austurey

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Kort af Eysturoy
Kort af Eysturoy

Austurey (færeyska: Eysturoy) er næst stærsta og næst fjölmennasta eyja Færeyja og er 286 km² að stærð. Íbúar Austureyjar er um það bil 11.000 manns. Stærsti bærinn á eyjunni heitir Fuglafjörður (færeyska: Fuglafjørður) og þar búa 1550 manns. Hæsta fjall Færeyja Slættaratindur er staðsett á Austurey, og er 882 metrar á hæð.


 

Þessi grein sem fjallar um landafræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana

 
Eyjar í Færeyjum
Færeyski fáninn fáninn

Borðoy | Eysturoy | Fugloy | Hestur | Kalsoy | Koltur | Kunoy | Lítla Dímun | Mykines | Nólsoy | Sandoy | Skúvoy | Stóra Dímun | Streymoy | Suðuroy | Svínoy | Vágar | Viðoy