Fjölbrautaskóli Vesturlands á Akranesi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Fjölbrautaskóli Vesturlands á Akranesi eða FVA er fjölbrautaskóli, staðsettur á Akranesi og var stofnaður á grunni Gagnfræðiskólans á Akranesi og framhaldsdeilda grunnskólanna á Akranesi 6. febrúar 1987.

Héraðsskólinn í Reykholti var rekinn sem útibú Fjölbrautaskóla Vesturlands en skólinn rak einnig annað útibú í Stykkishólmi. Það var þó lagt niður eftir að stofnaður var framhaldsskóli á Grundarfirði.

Við FVA stunda að jafnaði um 600 nemendur nám á önn hverri.

Efnisyfirlit

[breyta] Námsbrautir

  • Almenn námsbraut
  • Listnámsbraut
  • Stafsbraut

[breyta] Iðn og verknámsbrautir

[breyta] Málmiðngreinar

  • Grunnnám bíliðna
  • Grunnnám málmiðna
  • Vélstjóranám 1. stigs
  • Vélvirkjun - iðnnám á verknámsbraut

[breyta] Rafiðngreinar

  • Grunnnám rafiðna
  • Rafeindavirkjun - iðnnám á verknámsbraut
  • Rafvirkjun - samningsbundið iðnnám

[breyta] Tréiðngreinar

  • Grunnnám bygginga- og mannvirkjagreina
  • Húsasmíði - iðnnám á verknámsbraut

[breyta] Starfsnámsbrautir

  • Íþróttabraut
  • Sjúkraliðabraut
  • Stóriðjubraut
  • Uppeldisbraut
  • Viðskiptabraut

[breyta] Bóknámsbrautir til stúdentsprófs

  • Félagsfræðibraut
  • Málabraut
  • Náttúrufræðibraut
  • Viðbótarnám til stúdentsprófs eftir starfs- eða listnám

(S.k. skólanámskrá Fjölbrautaskóla Vesturlands, 4. útgáfu 2004)

[breyta] Ytri tenglar

Íslenskir framhaldsskólar

Borgarholtsskóli | Fjölbrautaskóli Snæfellinga | Fjölbrautaskóli Suðurlands | Fjölbrautaskóli Suðurnesja | Fjölbrautaskóli Vesturlands | Fjölbrautaskólinn á Sauðárkróki | Fjölbrautaskólinn í Breiðholti | Fjölbrautaskólinn í Garðabæ | Fjölbrautaskólinn við Ármúla | Flensborgarskólinn í Hafnarfirði | Framhaldsskólinn á Húsavík | Framhaldsskólinn á Laugum | Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu | Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum | Iðnskólinn í Hafnarfirði | Iðnskólinn í Reykjavík | Kvennaskólinn í Reykjavík | Landbúnaðarháskóli Íslands | Menntaskólinn á Akureyri | Menntaskólinn á Egilsstöðum | Menntaskólinn á Ísafirði | Menntaskólinn í Kópavogi | Menntaskólinn að Laugarvatni | Menntaskólinn í Reykjavík | Menntaskólinn Hraðbraut | Menntaskólinn við Hamrahlíð | Menntaskólinn við Sund | Sjómannaskólinn í Reykjavík| Verkmenntaskóli Austurlands | Verkmenntaskólinn á Akureyri | Verzlunarskóli Íslands

Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk.
  Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana, eða með því að flokka hana betur.