Hin stórkóstlegu örlög Amélie Poulain
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hin stórkóstlegu örlög Amélie Poulain | ||||
---|---|---|---|---|
![]() |
||||
Uppr.heiti | Le Fabuleux destin d'Amélie Poulain | |||
Leikstjóri | Jean-Pierre Jeunet | |||
Handrithöf. | Guillaume Laurant Jean-Pierre Jeunet |
|||
Leikendur | Audrey Tatou Mathieu Kassovitz |
|||
Framleitt af | Jean-Marc Deschamps Claudie Ossard |
|||
Frumsýning | ![]() ![]() |
|||
Lengd | 122 mín | |||
Aldurstakmark | ![]() |
|||
Tungumál | franska | |||
Ráðstöfunarfé | 11,400,000 (áættlað) |
|
||
Síða á IMDb |
Le Fabuleux destin d'Amélie Poulain (ísl. Hin stórkóstlegu örlög Amélie Poulain) eða bara Amélie er frönsk kvikmynd. Handritshöfundur og leikstjóri var Jean-Pierre Jeunet. Myndin var frumsýnd árið 2001, aðalhlutverkið var leikið af Audrey Tautou.