Napóleonsstyrjaldirnar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Orrustan við Trafalgar, eftir William Turner 1806-1808
Orrustan við Trafalgar, eftir William Turner 1806-1808

Napóleonsstyrjaldirnar er samheiti yfir margar styrjaldir. Hverjar þessar styrjaldir eru og hvenær þær hófust er mismunandi eftir fræðimönnum en sumir segja að fyrsta Napóleonstyrjöldin hafi verið þegar Napóleon Bonaparte (sem styrjaldirnar eru nefndar eftir) náði völdum í Frakklandi árið 1799, en aðrir vilja meina að fyrsta styrjöldin hafi verið ófriðurinn á milli Stóra-Bretlands og Frakklands sem hófst 1803, en allir eru þó sammála um lok þessa tímabils með sigri breskra og rússneskra hermanna á her Napóleons í orrustunni við Waterloo og undirritun friðarsáttmála þann 20. nóvember, 1815.


Þessi grein sem fjallar um sagnfræðilegt efni er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana

Á öðrum tungumálum