Bláskógabyggð

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Bláskógabyggð
Staðsetning sveitarfélagsins
8721
Kjördæmi Suðurkjördæmi
Flatarmál
 – Samtals
10. sæti
3.300 km²
Mannfjöldi
 – Samtals
 – Þéttleiki
36. sæti
921
0,28/km²
Sveitarstjóri Valtýr Valtýsson
Þéttbýliskjarnar Laugarás (íb. 121)
Reykholt (íb. 191)
Laugarvatn (íb. 150)
Póstnúmer 801
Vefsíða sveitarfélagsins

Bláskógabyggð er sveitarfélag í uppsveitum Árnessýslu, vestan Hvítár. Til vesturs liggur Grímsnes- og Grafningshreppur. Sveitarfélagið varð til 9. júní 2002 við sameiningu Þingvallahrepps, Laugardalshrepps og Biskupstungnahrepps að afloknum sameiningarkosningum.

Þéttbýlismyndanir eru í Laugarási, Reykholti og á Laugarvatni. Nafn sveitafélagsins er dregið af landssvæði í kringum Þingvallavatn sem kallast Bláskógar.


 

Þessi grein sem fjallar um landafræði Íslands er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana

Á öðrum tungumálum