Christian Michelsen
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Peter Christian Hersleb Kjerschow Michelsen (15. mars 1857 – 29. júní 1925) var norskur skipajöfur og stjórnmálamaður sem er þekktur fyrir hlutverk sitt í aðskilnaði Noregs og Svíþjóðar 1905. Hann var forsætisráðherra Noregs frá 1905 til 1907.
Fyrirrennari: Francis Hagerup |
|
Eftirmaður: Jørgen Løvland |