Logi Bergmann Eiðsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Logi Bergmann Eiðsson (fæddur 2. desember 1966) er sjónvarpsfréttamaður á Stöð 2 en hann hóf fréttamannaferil sinn sem íþróttafréttamaður á Ríkisútvarpinu. Hann gegndi stöðu spyrils í Gettu betur, spurningakeppni framhaldsskólanna, á árunum 1999 - 2005.

Hann gekk að eiga Svanhildi Hólm Valsdóttur, sjónvarpskonu, 16. júní 2005.

Logi hefur sungið lagið Run to the Hills með hljómsveitinni Iron Maiden á tónleikum á Spáni fyrir framan 15.000 áhorfendur.


  

Þetta æviágrip einstaklings er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við það