L33t

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

L33t er mállýska á Internetinu sem er einkum viðloðandi í kringum tölvuleiki og skurk. L33t (Leet) er dregið ef enska orðinu elite (úrval) sem merkir að viðkomandi telur sig betri en aðra.

Mállýskan er mynduð úr styttum enskum orðum þar sem bókstöfum er skipt út fyrir áþekka tölustafi, í stað A er ritað 4, í stað E er ritað 3 og svo framvegis. Há- og lágstafanotkun er valfrjáls.

Nokkur dæmi:

  • fear - ph34r
  • panic - p4n1c
  • sucks - sUxxorz
  • Haxor - I-I4X012

Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk.
  Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana, eða með því að flokka hana betur.