UMFÍ

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ungmennafélag Íslands (skammstafað UMFÍ) var stofnað 2.-4. ágúst árið 1907, en fyrsta ungmennafélagið, Umf. Akureyrar, var stofnað á Akureyri í ársbyrjun 1906.

Ungmennafélag Íslands er landssamband ungmennafélaga. Markmið hreyfingarinnar er "Ræktun lýðs og lands". Fáni UMFÍ er Hvítbláinn.

[breyta] Tenglar

Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk.
  Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana, eða með því að flokka hana betur.