Magnús Jónsson
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Magnús Jónsson frá Mel (fæddur ár Torfmýri í Akrahreppi 7. september 1919, látinn 13. janúar 1984) var íslenskur stjórnmálamaður. Hann lauk stúdentsprófi frá MA 1940 og lögfræðiprófi frá Háskóla Íslands 1946. Hann gengdi stöðu framkvæmdastjóra Sjálfstæðisflokksins á árunum 1953 til 1960 og var bankastjóri Búnaðarbankans á árunum 1961 til 1965 og 1971 til 1984.
Fyrirrennari: Jóhann Hafstein |
|
Eftirmaður: Ásgeir Pétursson |
|||
Fyrirrennari: Gunnar Thoroddsen |
|
Eftirmaður: Halldór E. Sigurðsson |
|||
Fyrirrennari: Geir Hallgrímsson |
|
Eftirmaður: Gunnar Thoroddsen |