Flokkur:Samlífi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Samlífi er í vistfræði víxlverkun tveggja lífvera hver á aðra. Hugtakið hýsill er venjulega notað yfir stærri lífveruna en sambýlingur yfir þá minni. Samlífi má skipta í tvo flokka: innanfrumusamlíf og utanfrumusamlíf.

Aðalgrein: Samlífi

Greinar í flokknum „Samlífi“

Það eru 2 síður í þessum flokki.

S

Á öðrum tungumálum