Rándýr

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Wikipedia:Hvernig á að lesa flokkunarfræðilegar upplýsingar
Hvernig á að lesa flokkunarfræðilegar upplýsingar
Rándýr
Ljón
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríkið (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Spendýr (Mammalia)
Ættbálkur: Rándýr (Carnivora)
Bowdich (1821)
Undirættbálkar
  • Feliformia
  • Caniformia

Rándýr eru í líffræði ættbálkur yfir 260 legkökuspendýra. Þau eru nánast öll, fyrir utan risapönduna sem er jurtaæta, kjötætur þó sumar tegundir eins og birnir og refir séu að hluta jurtaætur.

Meðlimir ættbálksins hafa einkennandi lag á höfuðkúpunni og áberandi augntennur og ránjaxla.

[breyta] Flokkun

  • Ættbálkur rándýra
    • Undirættbálkur Feliformia (Kattarleg dýr)
      • Ætt: Kattardýr (Felidae): 37 tegundir í 18 ættkvíslum
      • Ætt: Mongús (Herpestidae): 35 tegundir í 17 ættkvíslum
      • Ætt: Hýenur (Hyaenidae): 4 tegundir í 4 ættkvíslum
      • Ætt: Nandiniidae: 1 tegund í 1 ættkvísl
      • Ætt: Nimravidae: (útdauð)
      • Ætt: Þefkettir eða deskettir (Viverridae): 35 tegundir í 20 ættkvíslum
    • Undirættbálkur Caniformia (Hundaleg dýr)