Taug
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Taug, nervus, er stórt símaknippi sem er hjúpað bandvef. Taug líkist símastreng að því leyti að taugasímarnir sjálfir eru einstakir vírar í strengnum, og svo eru mýlið, frumuslíðrið og bandvefjahulur einangrun.