Hollensku Antillaeyjar
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
|
|||||
Kjörorð: Libertate unanimus (latína: „Sameinuð af frelsi“) |
|||||
Þjóðsöngur: Þjóðsöngur án titils | |||||
![]() |
|||||
Höfuðborg | Willemstad | ||||
Opinbert tungumál | papiamento og hollenska | ||||
Stjórnarfar | Þingbundin konungsstjórn Beatrís drottning Frits Goedgedrag Etiënne Ys |
||||
Undir yfirráðum Hollands |
|||||
Flatarmál |
*. sæti 960 km² ~0 |
||||
Mannfjöldi • Samtals (2000) • Þéttleiki byggðar |
182. sæti 212.226 221/km² |
||||
VLF (KMJ) • Samtals • á mann |
áætl. 2005 4.008 millj. dala (*. sæti) 22.818 dalir (*. sæti) |
||||
Gjaldmiðill | antilleysk flórína | ||||
Tímabelti | UTC-4 | ||||
Þjóðarlén | .an | ||||
Alþjóðlegur símakóði | 599 |
Hollensku Antillaeyjar (eða Hollensku Antillur) (áður Hollensku Vestur-Indíur) eru tveir eyjaklasar í Litlu-Antillaeyjum sem eru sjálfstjórnarsvæði undir Hollenska konungdæminu. Efnahagur eyjanna er mjög háður ferðamennsku og olíu, auk fjármálaþjónustu.
Lönd í Norður-Ameríku |
---|
Antígva og Barbúda | Bahamaeyjar | Bandaríkin | Barbados | Belís | Dóminíka | Dóminíska lýðveldið | El Salvador | Grenada | Gvatemala | Haítí | Hondúras | Jamaíka | Kanada | Kosta Ríka | Kúba | Mexíkó | Níkaragva | Panama (að hluta) | Sankti Kristófer og Nevis | Sankti Lúsía | Sankti Vinsent og Grenadíneyjar | Trínidad og Tóbagó (að hluta) |
Undir yfirráðum annarra ríkja: Bandarísku Jómfrúreyjar | Angvilla | Arúba | Bermúda | Bresku Jómfrúreyjar | Caymaneyjar | Grænland | Guadeloupe | Hollensku Antillaeyjar | Martinique | Montserrat | Navassaeyja | Púertó Ríkó | Saint-Pierre og Miquelon | Turks- og Caicoseyjar |