Jönköping

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Sofiakyrkan
Sofiakyrkan

Jönköping er borg í Svíþjóð. Íbúar Jönköping eru rúmlega 84 þúsund (2006). Sveitarfélagið hefur um 122.000 íbúa.