Georgía

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Hugtakið Georgía getur einnig átt við um bandaríska fylkið Georgíu.
საქართველო
(Sakartvelo)
Fáni Georgíu Skjaldarmerki Georgíu
Kjörorð ríkisins: ძალა ერთობაშია
(georgíska: Aflið er í samstöðu)
Opinbert tungumál Georgíska
Höfuðborg Tíblisi
Forseti Mikhail Saakashvili
Forsætisráðherra Michael Jeffery
Flatarmál
 - Samtals
 - % vatn
118. sæti
69.700 km²
Á ekki við
Fólksfjöldi
 - Samtals (áætlað 2004)
 - Þéttleiki byggðar
114. sæti
4,5 milljónir
67/km²
Gjaldmiðill Lari
Tímabelti UTC +3 til +4
Þjóðsöngur Tavisupleba (georgíska: Frelsi)
Rótarlén .ge
Alþjóðlegur símakóði 995

Georgía (georgíska: საქართველო Sakartvelo) er land í Kákasusfjöllum á mörkum Evrópu og Asíu. Fyrsta sameinaða ríkið á þessu svæði var Konungdæmið Georgía sem var stofnað á fyrri hluta 11. aldarinnar þegar það hlaut sjálfstæði frá Aröbum. Ríkið eins og það er í dag er frá árinu 1991 þegar Georgía hlaut sjálfstæði frá Sovétríkjunum.


 

Þessi grein sem fjallar um landafræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana