Elias Canetti

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Elias Canetti (1905-1994) var enskur rithöfundur, fæddur í Búlgaríu og skrifaði á þýsku. Hann hlaut Bókmenntaverðlaun Nóbels árið 1981.