Bláber

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Bláber

Bláber
Vísindaleg flokkun
Ríki: Plönturíki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Lyngættbálkur (Ericales)
Ætt: Lyngætt (Ericaceae)
Ættkvísl: Vaccinium
Tegundir

Vaccinium angustifolium
Vaccinium arboreum
Vaccinium ashei
Vaccinium corymbosum
Vaccinium melanocarpum
Vaccinium myrsinites
Vaccinium myrtilloides
Vaccinium occidentalis
Vaccinium pallidum
Vaccinium tenellum
Vaccinium vaccillans
Vaccinium virgatum

Bláber eru ávextir ákveðinna lynga af Vaccinium ættkvíslinni, lyngið sem berin vaxa á er kallað bláberjalyng. Berin eru vinsæl til matargerðar hjá mannfólkinu en einnig eru þau í miklu uppáhaldi hjá mörgum dýrum m.a. þröstum.

Á Íslandi þroskast þau yfirleitt ekki fyrr en seint í ágúst sem flest önnur ber.

[breyta] Tengt efni


 Þessi grein sem tengist líffræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana .