Suður-Þingeyjarsýsla
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Suður-Þingejarsýsla er sýsla á Íslandi, staðsett milli Eyjafjarðarsýslu og Norður-Þingeyjarsýslu. Suður-Þingeyjarsýsla nær yfir Eyjafjörð austanverðan að Jökulsá á Fjöllum, nema Kelduhverfi sem tilheyrir Norður-Þingeyjarsýslu.