Flokkur:Karfar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Karfi (fræðiheiti: Sebastes) er ættkvísl fiska af karfaætt og telur um hundrað tegundir. Flestar þessara tegunda lifa í Norður-Kyrrahafi, en ein tegund lifir í Suður-Kyrrahafi og Suður-Atlantshafi, og fjórar tegundir lifa í Norður-Atlantshafi.

Aðalgrein: Karfi

Greinar í flokknum „Karfar“

Það eru 2 síður í þessum flokki.

G