Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Leiksviðið í rómversku leikhúsi í Bosra í
Sýrlandi.
Leiksvið er staður þar sem leikurinn fer fram í leiksýningu. Venjulega eru leiksvið upphækkaður pallur inni í leikhúsi. Sviðið er yfirleitt miðpunktur sýningarinnar með sæti fyrir áhorfendur sem snúa að því.