Eggert Stefánsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

„Eggert Stefánsson“ getur einnig átt við Eggert Stefánsson knattspyrnumann.

Eggert Stefánsson (1. desember 189029. desember 1962) var íslenskur einsöngvari (tenór) sem náði nokkrum frama utan Íslands, en hann bjó á Ítalíu lengst af eftir söngnám þar á 3. áratug 20. aldar og átti ítalska eiginkonu. Hann var bróðir tónskáldsins Sigvalda Kaldalóns og söng lög hans inn á hljómplötu árið 1919.


  

Þetta æviágrip einstaklings er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við það