Spjall:Drómundur
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Í eftirfarandi heimild:
Heimildarskammstöfun: PVídSkýr Titill: Skýríngar yfir fornyrði lögbókar þeirrar, er Jónsbók kallast. Höfundur: Páll Vídalín Útgáfuár: 1849-1854 Útgáfustaður: Reykjavík Aldur: 18f
Má lesa: Drómundar voru geysistór skip suður í heimi, hér ókend á Norðurlöndum, svo sem vottar Orkneyíngasaga.
Í Heimskringlu er minnst á Drómundinn einsg frá er skýrt í greininni. En einnig er minnst á aðrar skipagerðir í Heimskr.: (hér haft óbeygt) drekar, ferja, knörr, langskip, skúta, snekkja, steinnökkvi.
Drómundur er annars orð úr fornfrönsku dromont (komið upphafl. úr gr. drómón - eiginl. hlaupari.
Hér er fjallað um það á ensku: http://en.wikipedia.org/wiki/Dromon