13. mars

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

FebMarsApr
Su Þr Mi Fi La
1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31  
2007
Allir dagar

13. mars er 72. dagur ársins (73. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 293 dagar eru eftir af árinu.

[breyta] Atburðir

  • 1881 - Alexander 2. Rússakeisari var myrtur með sprengju í nágrenni hallar sinnar. (Þetta gerðist 1. mars í júlíska tímatalinu, sem þá var í notkun í Rússlandi.)
  • 1883 - Skeiðarárhlaup hófst. Hlaupið var eitt hið mesta sem komið hafði í ána, en fór eingöngu yfir eyðisanda og olli því ekki skemmdum.
  • 1897 - Einar Benediktsson gerði tillögu um að fáni Íslands yrði hvítur kross í bláum feldi í grein sem hann skrifaði í blaðið Dagskrá.
  • 1937 - Fyrsta Skíðamót Íslands var haldið á Hellisheiði. Skagfirðingar urðu sigursælir.


[breyta] Fædd

  • 1913 - Nína Tryggvadóttir, íslensk listakona (d. 1968).
  • 1939 - Neil Sedaka, bandarískur söngvari og lagahöfundur.
  • 1942 - Dave Cutler, bandarískur forritari.
  • 1942 - Scatman John, bandarískur söngvari (d. 1999).
  • 1960 - Adam Clayton, írskur bassaleikari (U2).
  • 1967 - Andrés Escobar, kólumbískur knattspyrnumaður (d. 1994).
  • 1973 - Edgar Davids, hollenskur knattspyrnumaður.
  • 1973 - David Draiman, bandarískur tónlistarmaður (Disturbed).

[breyta] Dáin

Mánuðirnir samkvæmt Gregoríska og Júlíska tímatalinu auk dagafjölda þeirra
Janúar (31) | Febrúar (28 (29 á hlaupári)) | Mars (31) | Apríl (30) | Maí (31) | Júní (30) | Júlí (31) | Ágúst (31) | September (30) | Október (31) | Nóvember (30) | Desember (31)