John Dewar Denniston

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

John Dewar Denniston (1887–1949) var breskur fornfræðingur og textafræðingur. Hann var félagi á Hertford College, Oxford frá 1913 til æviloka.

[breyta] Helstu ritverk

  • Greek Literary Criticism (1924).
  • Cicero: Philippics I and II (1925).
  • The Greek Particles (1934).
  • Euripides' Electra (1939).
  • Oxford Classical Dictionary (ritstj.) (1949)
  • Greek Prose Style (1952).
  • Ásamt Denys Page. Aeschylus' Agamemnon (1957).


  

Þetta æviágrip einstaklings er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við það

Á öðrum tungumálum