Menandros

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Brjóstmynd af Menandrosi
Brjóstmynd af Menandrosi

Menandros (um 342 í Aþenu - 291 f.Kr.) (forngrísku Μένανδρος) var forngrískt gamanleikjaskáld og helsti fulltrúi nýja gamanleiksins svonefnda. Sumir telja að faðir hans, Díopeiþes, sá hinn sami og Demosþenes vísar til í ræðunni De Chersoneso. Menandros var vinur og ef til vill einnig nemandi Þeófrastosar.


Þessi grein sem fjallar um fornfræðilegt efni er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana