Þverárhlíðarhreppur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Þverárhlíðarhreppur var hreppur í uppsveitum Mýrasýslu, kenndur við sveitina Þverárhlíð.

Hinn 7. júní 1998 sameinaðist Þverárhlíðarhreppur Borgarbyggð, ásamt Álftaneshreppi og Borgarhreppi.


 

Þessi grein sem fjallar um landafræði Íslands er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana