Norðureyjar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Norðureyjar eru eyjaklasi sem samanstendur af Orkneyjum, Hjaltlandseyjum og Friðarey, sem allar liggja norður af Skotlandi. Straumey er stundum talin með. Athugið að rugla Norðureyjum ekki saman við þær Norðureyjar sem eru hluti af Hjaltlandseyjum.

[breyta] Sjá einnig


 

Þessi grein sem fjallar um landafræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana

Á öðrum tungumálum