Raðmorðingi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Raðmorðingi er sá sem fremur fjölda morða í röðum, oftast án þess að þekkja fórnarlömb sín. Ástæður fyrir slíkum morðum má rekja til áráttu sem í mörgum en ekki öllum tilfellum má rekja til (oft brenglaðar) æsku morðingjans, öfugt við þá sem drepa í hagnaðarskyni (t.d. leigumorðingjar) eða vegna hugmyndarfræðilegra og pólitískra ástæðna (t.d. hryðjuverkamenn). Oft er þessi árátta tengd kynhvöt morðingjans.

Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk.
  Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana, eða með því að flokka hana betur.