GNU/Linux
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Teikning af Gnu dýrinu og Tux, Linux mörgæsinni sem saman tákna hér „GNU/Linux“. Hið almenna GNU leyfi sem notað er yfir kóða Linux kjarnans auk mestalls GNU hugbúnaðar er stimplað á þá báða
GNU/Linux er frjálst stýrikerfi sem samanstendur af Linux kjarnanum og GNU tólum. Til eru margar útgáfur af því sem kölluð eru „distro“ (komið af enska orðinu „distribution“, sem þýðir í þessu samhengi útgáfa).