Kína (aðgreining)
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kína er landsvæði og er almennt vísað til:
- Alþýðulýðveldisins Kína sem er ríki í Austur-Asíu.
- Kína sem er menningarsvæði sem nær yfir Austur- og Suðaustur-Asíu.
- Taívans sem er eyja undan strönd Alþýðulýðveldinu Kína.
- Hong Kong sem er sjálfstjórnarhérað með sérréttindi í Alþýðulýðveldinu Kína