Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
22. október er 295. dagur ársins (296. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 70 dagar eru eftir af árinu.
- 1253 - Bærinn á Flugumýri í Skagafirði var brenndur og fórust þar 25 manns. Kveikt var í bænum á meðan þar stóð yfir brúðkaupsveisla Ingibjargar Sturludóttur og Halls Gissurarsonar. Hallur fórst í brennuni en Ingibjörg komst lífs af, sem og Gissur jarl Þorvaldsson, faðir Halls, en hann skreið ofan í sýruker til að komast undan eldinum. Hann hefndi brennunnar síðar.
- 1985 - Á Bíldudal féllu fimm aurskriður úr fjallinu niður í þorpið og ollu nokkrum skemmdum. Mikil úrkoma hafði verið dagana á undan.
- 1992 - Síldveiðiskipið Hólmaborg landaði 1350 tonnum af síld á Eskifirði og var þetta stærsti síldarfarmur sem landað hafði verið úr einu skipi.
- 1253 - Hallur Gissurarson, sonur Gissurar jarls.
[breyta] Hátíðisdagar