Fjölbrautaskólinn í Breiðholti
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Fjölbrautaskólinn í Breiðholti hóf starfsemi sína 4. október árið 1975 og er fyrsti fjölbrautaskólinn á Íslandi. Skólinn stendur við Austurberg 5. Skólinn starfar eftir áfangakerfi. Sérstaða FB er sú að þar er í boði fjölbreytt nám á brautum sem ekki eru í boði annars staðar. Meðal annars listnámsbraut, rafvirkjabraut, handíðabraut, upplýsinga- og tæknibraut, fjölmiðlabraut, sjúkraliðabraut, snyrtibraut, íþróttabraut og starfsbraut fyrir fatlaða. Skólameistari er Kristín Arnalds og aðstoðarskólameistari er Stefán Benediktsson.
Fyrri: Fjölbrautaskóli Suðurlands |
|
Næsti: Menntaskólinn í Reykjavík |
Íslenskir framhaldsskólar |
---|
Borgarholtsskóli | Fjölbrautaskóli Snæfellinga | Fjölbrautaskóli Suðurlands | Fjölbrautaskóli Suðurnesja | Fjölbrautaskóli Vesturlands | Fjölbrautaskólinn á Sauðárkróki | Fjölbrautaskólinn í Breiðholti | Fjölbrautaskólinn í Garðabæ | Fjölbrautaskólinn við Ármúla | Flensborgarskólinn í Hafnarfirði | Framhaldsskólinn á Húsavík | Framhaldsskólinn á Laugum | Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu | Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum | Iðnskólinn í Hafnarfirði | Iðnskólinn í Reykjavík | Kvennaskólinn í Reykjavík | Landbúnaðarháskóli Íslands | Menntaskólinn á Akureyri | Menntaskólinn á Egilsstöðum | Menntaskólinn á Ísafirði | Menntaskólinn í Kópavogi | Menntaskólinn að Laugarvatni | Menntaskólinn í Reykjavík | Menntaskólinn Hraðbraut | Menntaskólinn við Hamrahlíð | Menntaskólinn við Sund | Sjómannaskólinn í Reykjavík| Verkmenntaskóli Austurlands | Verkmenntaskólinn á Akureyri | Verzlunarskóli Íslands |