Jólaeyja

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Eyjan Kírimati í Kyrrahafi er líka kölluð Jólaeyja.
Kort af Jólaeyju
Kort af Jólaeyju

Jólaeyja (eða Jólaey) er lítil (135 km²) eyja í undir yfirráðum Ástralíu. Eyjan er í Indlandshafi, 2.360 km norðaustan við Perth og 500 km sunnan við Djakarta í Indónesíu. Íbúar eru um 1600.


 

Þessi grein sem fjallar um landafræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana