Jóhannes Birgir Jensson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Jóhannes Birgir Jensson við Eiffelturninn
Jóhannes Birgir Jensson við Eiffelturninn

Jóhannes Birgir Jensson (fæddur 14. ágúst 1975) er íslenskur tölvunarfræðingur sem hefur beitt sér fyrir aukningu íslensks efnis á Project Gutenberg og haft umsjón með fjölmörgum ritum sem hafa birst þar eða eru í vinnslu hjá Distributed Proofreaders. Hann er jafnframt annar tveggja stofnenda World Football Organization, samtaka sem hafa byggt upp gagnagrunn yfir knattspyrnu um heim allan. World Football Organization er skráð bæði í Michigan í Bandaríkjunum og á Íslandi.

[breyta] Útkomin rit sem Jóhannes hefur unnið að hjá Project Gutenberg

[breyta] Tenglar