Ísbjarnarblús

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ísbjarnarblús, er fyrsta breiðskífa Bubba Morthens en hún kom út 17. júní 1980 hjá Iðunni. Bubbi hafði sjálfur annast upptökukostnað en Iðunn tók að sér umsjón með pressun og dreifingu plötunnar. Eftir að Bubbi og Utangarðsmenn höfðu samið við útgáfufyrirtækkið Steinar hf í júní 1980 eignaðist sú útgáfa rétt plötunnar.


  

Þessi grein sem tengist tónlist er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana

Á öðrum tungumálum