6. ágúst

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

JúlÁgústSep
Su Þr Mi Fi La
  1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31  
2006
Allir dagar

6. ágúst er 218. dagur ársins (219. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 147 dagar eru eftir af árinu.

[breyta] Atburðir

  • 1825 - Bólivía lýsti yfir sjálfstæði frá Spáni.
  • 1907 - Lárus Rist fimleikakennari vann það einstæða afrek að synda alklæddur og í sjóklæðum yfir Eyjafjarðarál.
  • 1933 - Steinn Steinarr skáld og fjórir aðrir hlutu dóm fyrir að skera niður hakakrossfána við hús þýska vararæðismannsins á Siglufirði.
  • 1960 - Steingrímsstöð, 26 Mw virkjun í Soginu, var tekin í notkun við hátíðlega athöfn.
  • 1962 - Jamaíka lýsti yfir sjálfstæði frá Sambandsríki Vestur-Indía.
  • 1965 - Hljómplata Bítlanna, Help!, kom út í Bretlandi.
  • 1985 - Afhjúpaður var minnisvarði um Sigfús Sigfússon þjóðsagnasafnara í landi Miðhúsa á Fljótsdalshéraði, en þar var hann fæddur.


[breyta] Fædd

[breyta] Dáin

Mánuðirnir samkvæmt Gregoríska og Júlíska tímatalinu auk dagafjölda þeirra
Janúar (31) | Febrúar (28 (29 á hlaupári)) | Mars (31) | Apríl (30) | Maí (31) | Júní (30) | Júlí (31) | Ágúst (31) | September (30) | Október (31) | Nóvember (30) | Desember (31)