Leikari/leikkona ársins í aukahlutverki
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Edduverðlaunin fyrir leikara/leikkonu ársins í aukahlutverki hafa breyst töluvert frá upphafi Edduverðlaunanna. Á fyrsta afhendingunni, 1999, voru veitt verðlaun fyrir karlleikara annarsvegar og leikkonu hinsvegar, bæði aðalhlutverk og aukahlutverk. Næsta ár var þeim skipt niður í fjóra flokka, aðalhlutverk annarsvegar og aukahlutverk hins vegar. Verðlaunin 2004 földu í sér þá breytingu að karlleikaraverðlaunin og leikkonuverðlaunin var skeytt saman og því aðeins tvö verðlaun gefin, þar er; fyrir aðalhlutverk annarsvegar og aukahlutverk hins vegar.
Verðlaun | Ár | Leikari/Leikkona | Kvikmynd |
---|---|---|---|
Leikari/leikkona í aðalhlutverki | 2006 | Atli Rafn Sigurðarson | Mýrin |
2005 | Pálmi Gestsson | Áramótaskaupið 2004 | |
2004 | Kristbjörg Kjeld | Kaldaljós | |
Leikari í aðalhlutverki Leikkona í aðalhlutverki |
2003 | Þröstur Leó Gunnarsson | Nói albínói |
Edda Heiðrún Backman | Áramótaskaupið 2002 | ||
2002 | Sigurður Skúlason | Hafið Gemsar |
|
Herdís Þorvaldsdóttir | Hafið | ||
2001 | Hilmir Snær Guðnason | Mávahlátur | |
Kristbjörg Kjeld | Mávahlátur | ||
2000 | Björn Jörundur Friðbjörnsson | Englar alheimsins | |
Margrét Helga Jóhannsdóttir | Englar alheimsins | ||
Leikari í aðalhlutverki/aukahlutverki Leikkona í aðalhlutverki/aukahlutverki |
1999 | Ingvar. E. Sigurðsson | Slurpurinn & Co |
Tinna Gunnlaugsdóttir | Ungfrúin góða og húsið |
Edduverðlaunin |
---|
Verðlaun |
Bíómynd ársins | Leikstjóri ársins | Handrit ársins | Leikari/leikkona ársins í aðalhlutverki | Leikari/leikkona ársins í aukahlutverki | Leikið sjónvarpsefni ársins | Skemmtiþáttur ársins | Sjónvarpsþáttur ársins | Heimildamynd ársins | Myndataka og klipping | Hljóð og tónlist | Útlit myndar | Stuttmynd ársins | Heiðursverðlaun ÍKSA | Vinsælasti sjónvarpsmaður ársins | Framlög Íslands til forvals Óskarsins |
Gömul verðlaun |
Tónlistarmyndband ársins | Sjónvarpsfréttamaður ársins | Fagverðlaun ársins |
Afhendingar |
1999 | 2000 | 2001 | 2002 | 2003 | 2004 | 2005 | 2006 |