Rafsegulgeislun
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Rafsegulgeislun eða rafsegulbylgjur eru bylgjur sem samanstanda af segulsviði og rafsegulsviði sem sveiflast hornrétt hvort á annað og þvert á útbreiðslustefnuna (sú stefna sem bylgjurnar ferðast í). Rafsegulgeislun getur líka verið í formi einda sem streyma um sem litlir orkuskammtar, þær eru kallaðar ljóseindir (sjá tvíeðli ljóss). Öll rafsegulgeislun flytur með sér orku og þarf ekki efni til að berast um í (gagnstætt hljóðbylgjum t.d.). Rafsegulgeislun stafar ýmist glóa heitra hluta eða vegna ljóma ýmissa efnahvarfa t.d. þar sem ekki þarf hita til. Rafsegulgeislun er stundum bara kölluð ljós, en oftast er þó átt við sýnilegt ljós.
[breyta] Sjá einnig
- Kandela
- Útvarpsbylgjur
- Örbylgjur
- Innrautt ljós
- Útfjólublátt ljós
- Röntgengeislun
- Gammageislun