Siglunes

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Siglunes er nyrsta táin á milli Siglufjarðar og Héðinsfjarðar.

Siglunes var kunnur og fjölsóttur útvegsstaður fyrr á öldum og komu menn þangað úr ýmsum byggðum til róðra, einkum hákarlaveiða.


 

Þessi grein sem fjallar um landafræði Íslands er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana