Flokkur:Kettir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Wikimedia Commons merkið
Margmiðlunarefni tengt köttum er að finna á Wikimedia Commons.

Köttur (fræðiheiti: Felis silvestris catus) er undirtegund villikatta (fræðiheiti: Felis silvestris) sem er tegund rándýra af ætt kattardýra. Kettir eru kjötætur sem hafa lifað í sambýli við menn í minnst 3.500 ár eða frá því forn-egyptar hófu að nota ketti til að halda músum og öðrum nagdýrum frá kornbirgðum. Kettir eru eitt vinsælasta gæludýr heims.

Aðalgrein: Köttur

Greinar í flokknum „Kettir“

Það eru 1 síður í þessum flokki.

Á öðrum tungumálum