Colorado

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Kortið sýnir staðsetningu Colorado
Kortið sýnir staðsetningu Colorado

Colorado er fylki í Bandaríkjunum. Það er ferkantað að lögun og 269.837 ferkílómetrar að stærð. Colorado liggur að Wyoming í norðri, Nebraska í norðaustri, Kansas í austri, Oklahoma í suðaustri, New Mexico í suðri og Utah í vestri. Colorado og Arizona eru horn í horn í suðvestri.

Klettafjöll eru að hluta til í Colorado.

Höfuðborg Colorado heitir Denver. Denver er jafnframt stærsta borg fylkisins. Um 4,3 milljónir manns búa í Colorado.


Þessi grein sem tengist Bandaríkjunum er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana