Búðahreppur
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Búðahreppur var hreppur við innanverðan Fáskrúðsfjörð á Austfjörðum. Hann varð til árið 1907 við að kauptúnið á Búðum var skilið frá Fáskrúðsfjarðarhreppi.
Hinn 1. október 2003 sameinaðist Búðahreppur Stöðvarhreppi undir nafninu Austurbyggð.