PocketStation

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Hvít PocketStation
Hvít PocketStation

PocketStation er handhæg leikjatölva frá Sony. Hún var aðeins gefin út í Japan, þann 23. desember 1998 með LCD skjá, hljóði, klukku og innrauðan (infrared) tengimöguleika. Hún virkar einnig sem venjulegt PlayStation minniskort

Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk.
  Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana, eða með því að flokka hana betur.