Pál Erdős
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Pál Erdős, á ensku oft Paul Erdos eða Paul Erdös (26. mars 1913 – 20. september 1996) var sérvitur ungverskur stærðfræðingur. Eftir hann liggja um 1.500 fræðirit, aðeins Euler gaf út fleiri.
Pál Erdős, á ensku oft Paul Erdos eða Paul Erdös (26. mars 1913 – 20. september 1996) var sérvitur ungverskur stærðfræðingur. Eftir hann liggja um 1.500 fræðirit, aðeins Euler gaf út fleiri.