Átækt fall

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Átækt fall er fall í stærðfræði sem uppfyllir eiginleikann Vf = B, þ.e.a.s. að myndmengi fallsins sé jafnt bakmenginu.

Fallið f(x) = 2x, f:\mathbb{Z} \to \mathbb{Z} er ekki átækt þar sem að niðurstaðan verður ávallt slétt tala.

Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk.
  Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana, eða með því að flokka hana betur.