Strassborg

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Bygging Evrópuþingsins í Strassborg
Bygging Evrópuþingsins í Strassborg

Strassborg (franska: Strasbourg, þýska: Straßburg, elsassþýska eða allemanníska: Strossburi) er höfuðborg og mikilvægasta borgin í Elsass-héraðinu í norðausturhluta Frakklands. Fólkfjöldi borgarinnar er 250.000 manns, en á stór-Strassborgarsvæðinu búa 612.000 manns (650.000 manns, ef taldir eru með íbúar Þýskalands megin við landamærin). Evrópuþingið er í borginni að hálfum hluta og hálfum hluta í Brussel í Belgíu. Einnig eru til húsa í Strassborg Evrópuráðið og Mannréttindadómstóll Evrópu.


 

Þessi grein sem fjallar um landafræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana

Wikimedia Commons merkið
Margmiðlunarefni tengt Strassborg er að finna á Wikimedia Commons.