Joey voru sjónvarpsþættir um leikarann Joey Tribbiani úr þáttunum Friends. Joey er leikinn af Matt le Blanc. Þættirnir lifðu ekki lengi og áhorfendur vildu greinilega sjá alla vinina í staðin fyrir einn.