7. febrúar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

JanFebrúarMars
Su Þr Mi Fi La
1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28
2007
Allir dagar

7. febrúar er 38. dagur ársins samkvæmt gregoríska tímatalinu. 327 dagar (328 á hlaupári) eru eftir af árinu.

Efnisyfirlit

[breyta] Atburðir

  • 1550 – Júlíus III varð páfi.
  • 1613 – Mikhaíl Rómanov varð keisari í Rússlandi.
  • 1863HMS Orpheus sökk utan við Auckland á Nýja-Sjálandi. 189 manns fórust.
  • 1882 – Síðasti hnefaleikabardaginn í þungavigt án hanska fór fram í Mississippi.
  • 1898 – Émile Zola var leiddur fyrir rétt fyrir að gefa út greinina „Ég ákæri“ („J'Accuse“).
  • 1900 – Verkamannaflokkurinn var stofnaður í Bretlandi.
  • 1914Charlie Chaplin birtist í fyrsta sinn sem litli flækingurinn.
  • 1940Walt Disney gaf út teiknimyndina um Gosa.
  • 1942 – Húsmæðraskóli Reykjavíkur tók til starfa undir stjórn Huldu Á. Stefánsdóttur.
  • 1962Bandaríkin bönnuðu allan inn- og útflutning frá Kúbu.
  • 1964Bítlarnir komu fyrst til Bandaríkjanna.
  • 1971 – Konur fengu kosningarétt í Sviss.
  • 1974Grenada öðlaðist sjálfstæði frá Bretlandi.


[breyta] Fædd

[breyta] Dáin

  • 1560 - Bartolommeo Bandinelli, ítalskur myndhöggvari (f. 1493)
  • 1693 - Paul Pellisson, franskur rithöfundur (f. 1624)
  • 1799 - Qianlong, keisari í Kína (f. 1711)
  • 1823 - Ann Radcliffe, enskur rithöfundur (f. 1764)
  • 1878 – Píus páfi IX (f. 1792)
  • 1979 - Josef Mengele, þýskur stríðsglæpamaður (f. 1911)
  • 1999 - Hussein konungur Jórdaníu (f. 1935)

[breyta] Hátíðis- og tyllidagar

Mánuðirnir samkvæmt Gregoríska og Júlíska tímatalinu auk dagafjölda þeirra
Janúar (31) | Febrúar (28 (29 á hlaupári)) | Mars (31) | Apríl (30) | Maí (31) | Júní (30) | Júlí (31) | Ágúst (31) | September (30) | Október (31) | Nóvember (30) | Desember (31)