Úmbría

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Merki Úmbríu
Merki Úmbríu

Úmbría (ítalska: Umbria) er fjallent og hæðótt hérað á Mið-Ítalíu með landamæri að Toskana í vestri, Latíum í suðri og Marke í austri. Höfuðstaður héraðsins er háskólaborgin Perugia. Íbúar héraðsins eru um 834.000 og búa í 92 sveitarfélögum.

[breyta] Sýslur (province) og borgir

Kort sem sýnir Úmbríu.
Kort sem sýnir Úmbríu.
  • Perugia (59 sveitarfélög)
  • Terni (33 sveitarfélög)

Helstu borgir héraðsins eru:

  • Acquasparta
  • Amelia
  • Assisi
  • Città di Castello
  • Deruta
  • Foligno
  • Gualdo Tadino
  • Gubbio
  • Montefalco
  • Narni
  • Nocera Umbra
  • Norcia
  • Orvieto
  • Perugia
  • Spoleto
  • Terni
  • Todi
  • Trevi


Héruð Ítalíu Fáni Ítalíu
Abrútsi | Apúlía | Basilíkata | Emilía-Rómanja | Fjallaland | Kalabría | Kampanía | Langbarðaland | Latíum | Lígúría | Marke | Mólíse | Toskana | Úmbría | Venetó
Ágústudalur | Friúlí | Sardinía | Sikiley | Trentínó-Suður-Týról