Listi yfir íslensk kvikmyndahús

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Hér er listi yfir íslensk kvikmyndahús:

Kvikmyndahús Staðsetning Staða
Andrew's Theater Keflavíkurstöðin Óstarfandi
Austurbæjarbíó Reykjavík Óstarfandi
Bílabíó við Holtagarða Reykjavík Horfið
Bíóhöllin Akranes Starfandi
Bíóið Vestmannaeyjar Starfandi
Blönduósbíó Blönduós Óstarfandi
Borgarbíó Akureyri Starfandi
Borgarnesbíó Borgarnes Óstarfandi
Bæjarbíó Hafnarfjörður Starfandi
Dalabíó Búðardalur Óstarfandi
Dalvíkurbíó Dalvík Óstarfandi
Egilsbíó Neskaupstaður Óstarfandi
Eiríkur/Ljósbrá Hveragerði Óstarfandi
Eskifjarðarbíó Eskifjörður Óstarfandi
Eyjabíó Vestmannaeyjar Óstarfandi
Fáskrúðsfjarðarbíó Fáskrúðsfjörður Óstarfandi
Festi Grindavík Óstarfandi
Félagsbíó Keflavík Horfið
Félagsheimilið Bíldudal Bíldudalur Óstarfandi
Félagsheimilið Brún Borgarfjörður Óstarfandi
Félagsheimilið Flúðum Flúðir Óstarfandi
Félagsheimilið Hvoll Hvolsvöllur Óstarfandi
Félagsheimilið Röst Hellissandur Óstarfandi
Félagsheimilið Súðavík Súðavík Óstarfandi
Félagsheimilið Vopnafirði Vopnafjörður Óstarfandi
Fjarðabíó Reyðarfjörður Starfandi
Flateyrarbíó Flateyri Óstarfandi
Gamlabíó Reykjavík Óstarfandi
Grundafjarðarbíó Grundarfjörður Óstarfandi
Hafnarbíó Horfið
Hafnarfjarðarbíó Hafnarfjörður Horfið
Hellubíó Hella Óstarfandi
Herðurbreiðabíó Seyðisfjörður Starfandi
Héraðsskólinn Núpi Dýrafjörður Óstarfandi
Háskólabíó Reykjavík Starfandi
Hnífsdalsbíó Hnífsdalur Óstarfandi
Hólmavíkurbíó Hólmavík Óstarfandi
Húsarvíkurbíó Húsavík Starfandi
Ísafjarðarbíó Ísafjörður Starfandi
Kópavogsbíó Kópavogur Horfið
Kristneshælið Kristnes Horfið
Laugabíó Laugar Starfandi
Laugarásbíó Reykjavík Starfandi
MÍR salurinn Horfið
Nýjabíó (Akureyri) Akureyri Starfandi
Nýjabíó (Reykjavík) Reykjavík Horfið
Nýjabíó (Siglufirði) Siglufjörður Óstarfandi
Nýjabíó (Vestmannaeyjum) Vestmannaeyjar Horfið
Ólafsvíkurbíó Ólafsvík Óstarfandi
Raufarhafnarbíó Raufarhöfn Óstarfandi
Regnboginn Reykjavík Starfandi
Sambíóin Álfabakka Reykjavík Starfandi
Sambíóin Bíóborgin Reykjavík Óstarfandi
Sambíóin Keflavík Keflavík Starfandi
Sambíóin Kringlunni Reykjavík Starfandi
Sauðárkróksbíó Sauðárkrókur Óstarfandi
Samkomuhús Vestmannaeyja Bíó Vestmannaeyjar Óstarfandi
Samkomuhúsið Þingeyri Þingeyri Óstarfandi
Selfossbíó Selfoss Starfandi
Sigöldubíó Sigalda Horfið
Sindrabíó Hornafjörður Óstarfandi
Skagastrandarbíó Skagaströnd Óstarfandi
Skjaldborgarbíó Patreksfjörður Starfandi
Smárabíó Kópavogur Starfandi
Stjörnubíó Reykjavík Horfið
Stykkishólmsbíó Stykkishólmur Óstarfandi
Suðureyrarbíó Suðureyri Óstarfandi
Tjarnarbíó Reykjavík Óstarfandi
Tjarnarborg Ólafsfjörður Óstarfandi
Tónabíó Reykjavík Óstarfandi
Tripolíbíó Horfið
Ungmennafélag Stöðfirðinga Stöðvarfjörður Óstarfandi
Vífilstaðarbíó Vífilsstaðir Horfið
Víkurbæjarbíó Bolungarvík Óstarfandi
Þórshafnarbíó Þórshöfn Óstarfandi
Þykkvabæjarbíó Þykkvibær Horfið

[breyta] Heimildir

Kvikmyndagerð á Íslandi
Listar
Kvikmyndir • Heimildamyndir • Stuttmyndir • Sjónvarpsþættir • Sjónvarpsmyndir  • Kvikmyndir tengdar Íslandi • Kvikmyndahús • Kvikmyndafyrirtæki
Fólk
Leikstjórar • Leikarar
Annað
Edduverðlaunin • ÍKSA • Kvikmyndamiðstöð Íslands • Kvikmyndasjóður Íslands • Kvikmyndasafn Íslands • Kvikmyndaskóli Íslands • SMÁÍS • Kvikmyndaskoðun


Þessi grein sem fjallar um kvikmynd er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana