1551

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ár

1548 1549 155015511552 1553 1554

Áratugir

1541–15501551–15601561–1570

Aldir

15. öldin16. öldin17. öldin

[breyta] Á Íslandi

  • 25. janúar - Norðlenskir vermenn á Suðurnesjum drepa Kristján skrifara og þrettán aðra menn á Kirkjubóli á Miðnesi.
  • Otte Stigsen, hirðstjóri lætur handtaka Jón Kenriksson, bónda á Kirkjubóli og einn af hjáleigubændum hans og hálshöggva þá í Straumi í Straumsvík. Höfuð þeirra eru sett á stengur öðrum til viðvörunar.
  • Júlí - Danskt herskip kemur í Eyjafjörð. Hermennirnir ríða til Hóla, leggja hald á það fémæti sem eftir er og láta höfðingja sverja konungi hollustueiða.

Fædd

Dáin

[breyta] Erlendis

Fædd

  • Boris Godunov Rússakeisari (d. 1605).

Dáin