19. júlí

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

JúnJúlíÁgú
Su Þr Mi Fi La
  1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31
2006
Allir dagar

19. júlí er 200. dagur ársins (201. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 165 dagar eru eftir af árinu.


[breyta] Atburðir

  • 1968 - Jónas Jónsson lést. Hann var jafnan kenndur við bæinn Hriflu. Jónas hafði verið skólastjóri Samvinnuskólans, þingmaður í aldarfjórðung og dómsmálaráðherra í 5 ár, formaður Framsóknarflokksins í 10 ár.
  • 1970 - Þingeyskir bændur fóru í mótmælaför frá Húsavík til Akureyrar og mótmæltu virkjun í Laxá. Rúmum mánuði síðar var stífla í ánni sprengd.
  • 1974 - Varðskipið Þór tók breska togarann C.S. Forrester að ólöglegum veiðum og varð að elta hann 120 mílur á haf út og skjóta á hann 8 fallbyssuskotum áður en hann stöðvaði, þá orðinn lekur. Skipstjórinn var dæmdur í 4 ára fangelsi.
  • 1981 - Á Stóru-Giljá í Húnavatnssýslu var afhjúpaður minnisvarði um Þorvald víðförla og Friðrik biskup af Saxlandi, en þeir voru fyrstu kristniboðar á Íslandi og hófu boðun sína árið 981.
  • 1989 - Á Kolbeinsey, 74 km norðvestur af Grímsey, var hafin bygging þyrlupalls með áfestum ratsjárspeglum og jarðskjálftamælum.


[breyta] Fædd

[breyta] Dáin

  • 1968 - Jónas Jónsson frá Hriflu.
Mánuðirnir samkvæmt Gregoríska og Júlíska tímatalinu auk dagafjölda þeirra
Janúar (31) | Febrúar (28 (29 á hlaupári)) | Mars (31) | Apríl (30) | Maí (31) | Júní (30) | Júlí (31) | Ágúst (31) | September (30) | Október (31) | Nóvember (30) | Desember (31)