Brjóst

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Brjóst óléttrar konu
Brjóst óléttrar konu

Brjóstlatínu mamma) eru fituvefir sem vaxa á kvenkyns spendýrum.

Efnisyfirlit

[breyta] Stærð, útlit og samanburður

Brjóst kvenna eru mjög ólík að stærð og lögun eins og sést á myndunum.

Það er algengt að brjóst kvenna séu ójöfn í stærð, sérstaklega á meðan á vexti þeirra stendur. Það er hlutfallslega algengara að vinstra brjóstið sé stærra.[1].

[breyta] Vöxtur

Vöxtur brjósta kvenna verður fyrir tilstilli hormónsins estrógen og gerist það um kynþroskaaldur.

[breyta] Sjá einnig

[breyta] Tenglar