Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Fáni Barnahjálparinnar.
Fáni Barnahjálparinnar.

Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna (UNICEF) var stofnuð 11. desember 1946 til að veita mannúðaraðstoð til barna og foreldra í þróunarlöndunum. Stofnunin er með höfuðstöðvar í New York-borg í Bandaríkjunum. Barnahjálpin reiðir sig á frjáls framlög frá ríkisstjórnum og einkaaðilum.

[breyta] Tenglar

Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk.
  Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana, eða með því að flokka hana betur.