Álaborg

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Álaborg (danska: Aalborg) er fjórða stærsta borgin í Danmörku (á eftir Kaupmannahöfn, Árósum og Óðinsvéum) með rúmlega 120 þúsund íbúa. Hún stendur við Limafjörð á Norður-Jótlandi og var mikilvæg hafnarborg á miðöldum og síðar iðnaðarborg.


 

Þessi grein sem fjallar um landafræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana