Lindýr

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Wikipedia:Hvernig á að lesa flokkunarfræðilegar upplýsingar
Hvernig á að lesa flokkunarfræðilegar upplýsingar
Lindýr
Smokkur af blekfiskaætt (Sepiidae)
Smokkur af blekfiskaætt (Sepiidae)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Undirríki: Vefdýr (Metazoa)
Yfirfylking: Protostomia
Fylking: Mollusca
Linnaeus (1758)
Flokkar

Lindýr (fræðiheiti: Mollusca) eru stór og fjölbreytt fylking dýra sem inniheldur ólíkar tegundir eins og skelfisk, snigla, smokkfiska og kolkrabba.


 Þessi grein sem tengist líffræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana .