Hönnun

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Þessi grein þarfnast hreingerningar svo hún hæfi betur sem grein hér á Wikipedia. Skoðaðu sýnigreinina og nafnavenjurnar til að bæta hana.

Hönnuður geta verið af mörgum gerðum og þeir sjá um margvísleg störf. Þeir geta til dæmis unnið við að hanna föt, húsgögn, skrautmuni, vegakerfi, hús og margt fleira. Arkitektar eru náskyldir hönnuðum.