Spjall:Amtsbókasafnið á Akureyri
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Það eru til fleiri amtbókasöfn en safnið á Akureyri, eða ég held það sé eitt í Stykkishólmi. --157.157.152.184 12:06, 22 mar 2005 (UTC)
- Ég setti þetta hérna því ég vissi ekki betur en það væri bara eitt, er örruglega eitt slíkt í stykkishólmi? —Ævar Arnfjörð Bjarmason 12:19, 22 mar 2005 (UTC)
- Já, svo grunar mig að þau hafi kannski verið fleiri með þessu nafni fyrr. --Bjarki Sigursveinsson 12:24, 22 mar 2005 (UTC)
- Fullt nafn þess er eftir því sem ég kemst næst Amtbókasafnið og Héraðsskjalasafnið á Akureyri, allavegana er það það sem er krotað á hornstein nýbyggingar þess. —Ævar Arnfjörð Bjarmason 12:25, 22 mar 2005 (UTC)
- Héraðsskjalasafnið og bókasafnið eru tvær aðskildar stofnanir í sama húsinu. --Bjarki Sigursveinsson 12:28, 22 mar 2005 (UTC)
- Áhugavert, ættum við að fjalla um þær báðar í sömu greininni? —Ævar Arnfjörð Bjarmason 12:29, 22 mar 2005 (UTC)
- Ég veit það ekki, ekki mikið hægt að segja um þetta héraðsskjalasafn svosem [1]. --Bjarki Sigursveinsson 12:37, 22 mar 2005 (UTC)
- Heitir þetta opinberlega „Amtbókasafnið“ eða „Amtbókasafnið á Akureyri“ ? —Ævar Arnfjörð Bjarmason 12:43, 22 mar 2005 (UTC)
- Amtsbókasafnið á Akureyri, kennitala: 4201693619... Svo er til Amtsbókasafnið á Seyðisfirði líka. Sjá: [2] --Bjarki Sigursveinsson 12:52, 22 mar 2005 (UTC)
- Heitir þetta opinberlega „Amtbókasafnið“ eða „Amtbókasafnið á Akureyri“ ? —Ævar Arnfjörð Bjarmason 12:43, 22 mar 2005 (UTC)
- Ég veit það ekki, ekki mikið hægt að segja um þetta héraðsskjalasafn svosem [1]. --Bjarki Sigursveinsson 12:37, 22 mar 2005 (UTC)
- Áhugavert, ættum við að fjalla um þær báðar í sömu greininni? —Ævar Arnfjörð Bjarmason 12:29, 22 mar 2005 (UTC)
- Héraðsskjalasafnið og bókasafnið eru tvær aðskildar stofnanir í sama húsinu. --Bjarki Sigursveinsson 12:28, 22 mar 2005 (UTC)
- Fullt nafn þess er eftir því sem ég kemst næst Amtbókasafnið og Héraðsskjalasafnið á Akureyri, allavegana er það það sem er krotað á hornstein nýbyggingar þess. —Ævar Arnfjörð Bjarmason 12:25, 22 mar 2005 (UTC)
- Já, svo grunar mig að þau hafi kannski verið fleiri með þessu nafni fyrr. --Bjarki Sigursveinsson 12:24, 22 mar 2005 (UTC)