Spjall:Óbó
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Greinin Óbó er gæðagrein. Það merkir að Wikipedia-samfélagið telur hana vera mjög vandaða grein. Þrátt fyrir það er að sjálfsögðu ávallt hægt að gera betur og þér er velkomið að bæta hana á hvern þann hátt sem þér dettur í hug. |
Þetta er fyrsta greinin mín hér á Wikipedia. Er að læra mikið á kerfið um leið og ég skrifa þannig að breytingasagan er frekar löng. Afsakið það. --Satúrnus
- Ekkert að afsaka. Og velkominn á Wikipediu :) --Cessator 20. júlí 2006 kl. 16:38 (UTC)
- Já vertu velkominn, og takk fyrir góða grein! Ég hef sjálfur verið að reyna að auka fjölda tónlistartengdra grein hérna, og þetta er góð viðbót í það málefni. Ef þú hefur áhuga, þá hef ég m.a.s. sett saman lista yfir tónlistargreinar sem mér finnst ættu að vera til. Ef ekki, þá skaltu bara halda áfram að skrifa greinar um eitthvað annað. En semsagt, velkomin, og til hamingju með frumraunina =D --Sterio 20. júlí 2006 kl. 16:48 (UTC)
- Takk fyrir, ég skoðaði listann og gerðist svo illkvittinn að bæta Richard Strauss við lista nauðsynlegra tónskálda :) Getur einhver annars bent mér á hvernig ég „hreingeri greinina svo hún hæfi Wikipedia“? --Satúrnus
- Ja, ég held það megi jafnvel bara fara núna --Sterio 20. júlí 2006 kl. 17:17 (UTC)
- Takk fyrir, ég skoðaði listann og gerðist svo illkvittinn að bæta Richard Strauss við lista nauðsynlegra tónskálda :) Getur einhver annars bent mér á hvernig ég „hreingeri greinina svo hún hæfi Wikipedia“? --Satúrnus
Ég var að pæla, ætti heckelfónn ekki alltaf að vera skrifaður með stóru „H“ái þar sem orðið er myndað úr nafni Wilhelm Heckel (en hann fékk hugmyndina að hljóðfærinu frá Wagner og þróaði það). 194.144.188.197 11:45, 9 ágúst 2006 (UTC)
- Ekki frekar en saxófónn, sem kenndur er við Adolphe Sax, sem fyrstur smíðaði hljóðfærið um 1840. --Mói 16:53, 9 ágúst 2006 (UTC)