7. desember

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

NóvDesemberJan
Su Þr Mi Fi La
  1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31  
2006
Allir dagar

7. desember er 341. dagur ársins (342. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 24 dagar eru eftir af árinu.

[breyta] Atburðir

  • 1879 - Jón Sigurðsson, sem kallaður var forseti og „sómi Íslands, sverð þess og skjöldur“, lést í Kaupmannahöfn.
  • 1881 - Minnisvarði um Jón Sigurðsson forseta var afhjúpaður á gröf hans í Hólavallakirkjugarði í Reykjavík að viðstöddu miklu fjölmenni.
  • 1933 - Í fyrsta sinn var útvarpað miðilsfundi í Ríkisútvarpinu. Þar kom fram Lára miðill og mælti fyrir munn margra framliðinna.
  • 1936 - Í Bjarneyjum á Breiðafirði rigndi skyndilega síld og var talið að skýstrókur hefði náð að sjúga upp síldina er hann átti leið yfir sjó.

[breyta] Fædd

[breyta] Dáin


Mánuðirnir samkvæmt Gregoríska og Júlíska tímatalinu auk dagafjölda þeirra
Janúar (31) | Febrúar (28 (29 á hlaupári)) | Mars (31) | Apríl (30) | Maí (31) | Júní (30) | Júlí (31) | Ágúst (31) | September (30) | Október (31) | Nóvember (30) | Desember (31)