Laugavegur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Laugavegur er ein elsta verslunargata Reykjavíkur. Við götuna er fjöldi verslana, næturklúbbar, barir og ýmis þjónustufyrirtæki, svo sem bankar, auk íbúða. Nafn götunnar er dregið af því að hún liggur út í Laugardal þangað sem konur báru þvott í þvottalaugarnar.


 

Þessi grein sem fjallar um landafræði Íslands er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana

Á öðrum tungumálum