Kantarella

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Wikipedia:Hvernig á að lesa flokkunarfræðilegar upplýsingar
Hvernig á að lesa flokkunarfræðilegar upplýsingar
Kantarella

Vísindaleg flokkun
Ríki: Svepparíki (Fungi)
Skipting: Kólfsveppir (Basidiomycota)
Flokkur: Homobasidiomycetes
Ættbálkur: Kantarellubálkur (Cantharellales)
Ætt: Kantarelluætt (Cantharellaceae)
Ættkvísl: Cantharellus
Tegund: C. cibarius
Fræðiheiti
Cantharellus cibarius

Kantarella (fræðiheiti: Cantharellus cibarius) er ætisveppur af skiptingu kólfsveppa sem myndar svepparót með ýmsum tegundum trjáa og finnst bæði í lauf- og barrskógum. Hann er mjög eftirstóttur matsveppur vegna bragðsins. Vegna þess hve hann er sérkennilegur í útliti er erfitt að rugla honum saman við aðrar (eitraðar) tegundir.

Wikimedia Commons merkið
Margmiðlunarefni tengt kantarellum er að finna á Wikimedia Commons.


 Þessi grein sem tengist líffræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana .