Eiríkur blóðöx

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Eiríkur 1. blóðöx (d. 954) var konungur Noregs á árunum 930 til 935. Hann var sonur Haraldar hárfagra. Eiríkur var óvæginn og illa liðinn og einnig drottning hans Gunnhildur Össurardóttir. Eiríkur varð síðar konungur yfir Norðymbralandi á Englandi.


  

Þetta æviágrip einstaklings er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við það