Gaflkæna

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Gaflkæna.
Gaflkæna.

Gaflkæna er seglskúta sem svipar til slúppu eða kútters en með litla messansiglu á gaflinum eða þverbitanum aftan við stýrisásinn sem ber lítið segl. Hlutverk þessa messansegls er að auka stöðugleika skútunnar fremur en að knýja hana áfram.



Gerðir seglskipa
Kjölbátar: Gaflkæna · Jakt · Julla · Kæna · Kútter · Slúppa · Tvíbytna
Rásigld skip:  Bússa · Djúnka · Langskip · Loggorta · Karavella · Karkari · Knörr · Kreari · Kuggur
Hásigld skip: Barkantína · Barkskip · Briggskip · Brigantína · Galías · Góletta · Húkkorta · Korvetta · Skonnorta
Fullbúin skip: Flauta · Freigáta · Galíon · Klippari · Línuskip


Þessi grein sem fjallar um skip eða skylt efni er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana