David Ricardo

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

David Ricardo
David Ricardo

David Ricardo (18. apríl 1772 í London á Englandi11. september 1823) var breskur stjórnmálafræðingur og hagfræðingur af portúgölskum ættum. Honum er oft eignaður heiðurinn á því að hafa kerfisbundið hagfræðina en hann var ásamt þeim Thomasi Malthus og Adam Smith einn áhrifamesti hagfræðingur sögunnar. Ricardo var einnig viðskiptamaður, fjárfestir og auðmaður.


  

Þetta æviágrip einstaklings er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við það