Dultaugakerfið

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Dultaugakefið er í líffærafræði annar hluti úttaugakerfisins en hinn er viltaugakerfið. Í andstæðu við viltaugakerfið sem dýrið hefur meðvitaða stjórn yfir virkar dultaugakerfið sjálfkrafa, það sér meltinguna, að viðhalda réttu hitastigi á líkamanum, að stilla tíðni hjartsláttar, að viðhalda réttum blóðþrýsting, að sjá um öndun og að sjá til þess að líkaminn svitni.


Taugakerfið

Heili - Mæna - Miðtaugakerfið - Úttaugakerfið - Viltaugakerfið - Dultaugakerfið - Semjukerfið - Utansemjukerfið


 Þessi grein sem tengist líffræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana .