Hauganes
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hauganes er lítið þorp 30 km norðan við Akureyri, um 20-25 mínútur að keyra á löglegum hraða. Þar búa 137 manns. Það er hluti af sveitarfélaginu Dalvíkurbyggð. Ekta fiskur er nærrum því eina fyrirtækið á hauganesi. Íbúarnir segja að þeir búa til besta saltfisk á landinu. Svo er líka hvalaskoðunin sem er mjög vinsælt meðal túrista. Hauganes er fiskiþorp.
..