Ásláttarhljóðfæri

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Spilað er á ásláttarhljóðfæri með því að slá, hrista, nudda eða skrapa þau. Þau eru líklega elstu hljóðfæri í heimi. Sum ásláttarhljóðfæri mynda ekki bara takt eða rytma, heldur laglínu og hljóma líka.

Helstu ásláttarhljóðfæri eru: