Stjórnmál

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Stjórnmál eru ferlið og aðferðin við að taka ákvarðanir fyrir hópa fólks. Algengast er að tala um stjórnmál í sambandi við ákvarðanatöku fyrir ríki og sveitarfélög, en hugtakið getur einnig átt við um stjórnun fyrirtækja, menntastofnana og trúarreglna.


 

Þessi grein sem fjallar um stjórnmál er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana