Acre (fylki)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Kort af Brasilíu
Kort af Brasilíu

Acre er fylki í Brasilíu, staðsett í norð-vestur hluta landsins. Í norður er Amazonas fylki, í austur er Rondônia fylki, í suður er Bólivía og í vestur er Perú.


 

Þessi grein sem fjallar um landafræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana