Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Edduverðlaunin fyrir sjónvarpsverk/stuttmynd ársins var gefið gefið einu sinni af ÍKSA, eða árið 2001. Þá vann sjónvarpsþátturinn Fóstbræður verðlaunin. Árið eftir var flokknum skeitt í tvennt. Stuttmynd ársins annars vegar og leikið sjónvarpsefni ársins hins vegar
[breyta] Stuttmynd ársins
Verðlaun |
Ár |
Kvikmynd |
Leikstjóri |
Stuttmynd ársins |
2006 |
Anna og skapsveiflurnar |
Gunnar Karlsson |
2005 |
Töframaðurinn |
Reynir Lyngdal |
2004 |
Síðasti bærinn |
Rúnar Rúnarsson |
2003 |
Karamellumyndin |
Gunnar B. Guðmundsson |
2002 |
Litla lirfan ljóta |
Gunnar Karlsson |
Sjónvarpsverk/stuttmynd ársins |
2001 |
Fóstbræður |
Ragnar Bragason |
[breyta] Leikið sjónvarpsefni ársins
Verðlaun |
Ár |
Sjónvarpsefni |
Leikstjóri |
Leikið sjónvarpsefni ársins |
2006 |
Stelpurnar |
|
2005 |
Stelpurnar |
Óskar Jónasson |
2004 |
Njálssaga |
Björn Brynjúlfur Björnsson |
Sjónvarpsþáttur ársins |
2003 |
Sjálfstætt fólk |
|
Leikið sjónvarpsefni ársins |
2002 |
Áramótaskaupið 2001 |
Óskar Jónasson |
Sjónvarpsverk/stuttmynd ársins |
2001 |
Fóstbræður |
Ragnar Bragason |
Leikið sjónvarpsefni ársins |
2000 |
Fóstbræður |
Sigurjón Kjartansson |
1999 |
Fóstbræður |
Óskar Jónasson |