Bæjaraland
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Bæjaraland (þýska: Freistat Bayern) er syðsta fylki Þýskalands. Höfuðstaður fylkisins er München. Íbúar eru 12,4 milljónir.
Bæjaraland (þýska: Freistat Bayern) er syðsta fylki Þýskalands. Höfuðstaður fylkisins er München. Íbúar eru 12,4 milljónir.