Notandaspjall:Alli
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hæ, Alli, og velkomin/n á Wikipedia. Þakka þér fyrir framlög þín. Hér eru nokkrir tenglar sem gætu komið að góðum notum:
- Handbókin er ómissandi þegar þú ert að skrifa eða breyta greinum.
- Sandkassinn er rétti staðurinn til að prufa sig áfram til að sjá hvernig greinar virka.
- Í Pottinum geturðu tekið þátt í umræðum og spurt almennra spurninga.
- Samfélagsgáttin hefur svo tengla á ýmislegt sniðugt og fróðlegt um aðra notendur Wikipediu og margt fleira, ekki gleyma að skoða máttarstólpana.
- Jafnframt geturðu ritað um sjálfa/n þig á notandasíðu þinni. Um okkur hin er hægt að lesa hér.
- Gangi þér í alla staði vel og spurningum er jafnvel hægt að beina til mín.
![]() |
English: If you do not understand or you cannot write in Icelandic, and you want to tell us something, please, visit the Embassy. |
[breyta] Eragon
Sæll. Ég hjálpaði þér að setja inn mynd af Eragon-bókinni. Það átti eftir að hlaða henni inn á vefþjóninn fyrst hún lá ekki á Commons (deildu margmiðlunarsafni Wikimedia Foundation). --Jóna Þórunn 20:49, 3 desember 2006 (UTC)
- Sæll aftur. Svaraðu bara hér. Svindlsíðan er ágæt til að komast inn í hvernig wiki-kerfið virkar. Til að setja inn myndir það af að hlaða þeim inn (í valmyndinni til vinstri) og taka myndarheitið (t.d. Mynd:Wiki.png) og setja í hornklofa ([[]]). Til að taka fram myndastærðina er notað |thumb| sem minnkar myndina í þá stærð sem hver notandi stillir hjá sér. Vont er að stilla myndir í fasta stærð (t.d. |280px|) því ekki allir eru með jafnstóra skjái og sömu upplausn. Gangi þér vel og endilega spyrðu, því vitur maður spyr en heimskur (sá sem spyr ekki) lifir alltaf í óvisunni. --Jóna Þórunn 21:41, 3 desember 2006 (UTC)
[breyta] Mars
Ég vil benda þér á að fylgja staðal reglum, svo sem að hafa titilinn feitletraðann, flokka og ekki að hafa myndina of stóra. Ég reyndi að laga greynina um Mars, og auðvitað hvet ég þig til að skrifa meyra um það ef þú getur. --Steinninn 10:31, 11 apríl 2007 (UTC)