Saltpéturssýra
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Saltpéturssýra er eitruð sýra sem er afar ætandi. Fræðiheitið er vetnisnítrat og formúlan er HNO3. Hún er notuð við framleiðslu sprengiefna og áburðar svo dæmi séu tekin.
Saltpéturssýra er eitruð sýra sem er afar ætandi. Fræðiheitið er vetnisnítrat og formúlan er HNO3. Hún er notuð við framleiðslu sprengiefna og áburðar svo dæmi séu tekin.