Magnús Gissurarson
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Magnús Gissurarson ( – 1236) var biskup í Skálholti frá 1216. Hann var í fóstri hjá Þorláki helga og var tilnefndur til Hólabiskups móti Guðmundi Arasyni en náði ekki kjöri.
Fyrirrennari: Páll Jónsson |
|
Eftirmaður: Sigvarður Þéttmarsson |