Dalvíkurbyggð

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Dalvíkurbyggð
Skjaldarmerki sveitarfélagsins
Staðsetning sveitarfélagsins
6400
Kjördæmi Norðausturkjördæmi
Flatarmál
 – Samtals
37. sæti
598 km²
Mannfjöldi
 – Samtals
 – Þéttleiki
23. sæti
1.966
3,29/km²
Bæjarstjóri Svanfríður Jónasdóttir
Þéttbýliskjarnar Dalvík (íb. 1.411)
Hauganes (íb. 142)
Litli-Árskógssandur (íb. 136)
Póstnúmer 620,621
Vefsíða sveitarfélagsins

Dalvíkurbyggð er sveitarfélag við utanverðan Eyjafjörð sem varð til við sameiningu Dalvíkurkaupstaðar, Svarfaðardalshrepps og Árskógshrepps árið 1998. Í sveitarfélaginu er stundaður nokkur landbúnaður í Svarfaðardal og á Árskógsströnd en þéttbýlið við ströndina byggir mest á sjávarútvegi.

Á öðrum tungumálum