Kolkis

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Kort sem sýnir Kolkis.
Kort sem sýnir Kolkis.

Kolkis (gríska: Κολχίς) var í fornöld konungsríki við botn Svartahafs þar sem nú eru Georgía, Tyrkland og Abkasía. Strönd landsins varð að grískri nýlendu á 6.-5. öld f.Kr..

Í grískri goðafræði var Kolkis landið þar sem gullna reyfið var geymt.

Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk.
  Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana, eða með því að flokka hana betur.