Sigmar Guðmundsson
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Sigmar Guðmundsson er sjónvarpsmaður og fyrrverandi útvarpsmaður. Hann starfar sem stendur á RÚV í Kastljósinu, og sem spyrill í Gettu betur. Sigmar Guðmundsson hefur tvisvar sinnum afrekað það að verða ræðumaður Íslands í Mælsku- og rökræðukeppni framhaldsskóla á Íslandi (Morfís).