1426
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ár |
Áratugir |
Aldir |
[breyta] Atburðir
- 16. júní - Bæheimsku styrjaldirnar: Hússítar sigra krossfara úr fjórðu bæheimsku krossferðinni í orrustunni við Usti nad Labem.
- Um sumarið koma Hansakaupmenn og greifarnir í Holsetalandi saman og lýsa stríði á hendur Eiríki af Pommern og viðskiptabanni á öll Norðurlönd.