Listi yfir þekktar tilraunir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu


Eftirfarandi er listi yfir þekktar tilraunir og aðrar sögufrægar rannsóknir.

Hér á mikið eftir að þýða, svo endilega hjálpaðu til!

Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk.
  Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana, eða með því að flokka hana betur.  

Efnisyfirlit

[breyta] Stjörnufræði

[breyta] Líffræði

  • Anton van Leeuwenhoek uppgötvar örverur.
  • Robert Hooke, með hjálp smásjár, skoðar frumur (1665)
  • Edward Jenner prófar fyrsta bóluefnið (1796)
  • Baunaplönturannsóknir Gregor Mendel leiða hann til tilgátna um undirstöðukenningar erfðafræðinnar (ríkjandi gen annars vegar og víkjandi hins vegar, 1-2-1 hlutfallið, sjá Mendelskar erfðir) (1856-1863)
  • Louis Pasteur notar S-lagaðar flöskur til að hindra gró frá því að menga seyði. Afsannar kenninguna um sjálfskviknun lífs. Framhald rannsóknar Francesco Redi á þránu kjöti.
  • Frederick Griffith sýnir tilraun Griffiths, þar sem að lifandi frumum er breytt með breytingarlögmáli, sem að seinna er komist að í raun um að sé kjarnsýra (1928)
  • Karl von Frisch ræður fram úr "dansinum" sem að hunangsflugur nota til að miðla milli sín upplýsingum um staðsetningu blóma (1940)
  • Barbara McClintock ræktar maísplöntur eftir lit, sem að leiðir til uppgötvunar á stökkla (1944)
  • Hershey-Chase tilraunin notar gerilveirur til að sanna að kjarnsýra sé arfgengisefnið (1952)
  • Miller-Urey tilraunin sýnir fram á að lífræn efnasambönd geta sjálfkrafa myndast úr ólífrænum efnasamböndum (1953)
  • Meselson-Stahl tilraunin sannar að kjarnsýruafritun sé hálfgeymin (1958)
  • Crick, Brenner et al. tilraunin gaf innsýn í tjáningu gena (1961)
  • Nirenberg og Matthaei tilraunin réði fram úr genakóðanum (1961)
  • Nirenberg og Leder tilraunin sýndi fram á þrenningarnátturu genakóðans og gerði kleyft að ráða fram úr táknmáli hans (1964)

[breyta] Efnafræði

  • Neil Bartlett blandar xenon og flúor sem að leiðir til fyrstu efnasmíðar á eðalgassameind, xenon tetraflúoríð (1962)

[breyta] Eðlisfræði

  • Arkímedes tók eftir því að líkami hans léttist í baði þegar hann ruddi frá sér vatninu. Þetta leiddi til fyrstu réttu kenningarinnar um uppdrif í vökvum. (um 250 f.Kr.)
  • Erastoþenes reiknaði ummál jarðar með því að finna hornið sem geislar sólar mynda við lóðrétta stefnu á einum stað jarðar á sama tíma og þeir eru lóðréttir á öðrum stað, þekktri vegalengd sunnar. (240 f.Kr.).
  • Galileo Galilei notar rúllandi kúlur til þess að afsanna kenningu Aristótelesar um hreyfingu hluta. (1602 - 1607).
  • Isaac Newton klauf sólarljósið með glerstrendingi og sýndi með því fram á litróf.
  • Ole Rømer notaði tímamælingu á tunglmyrkvum Júpíterstungla borið saman við fjarlægð þeirra frá jörðu til þess að meta hraða ljóssins í fyrsta skipti. Hraðinn sem hann fékk út var 225.000 km/s (rétt gildi er 299.792 km/s) (1672).
  • Henry Cavendish's torsion bar experiment (1798)
  • Thomas Young gerði tilraun með að láta ljós falla í gegnum tvær samsíða rifur með millibili af svipaðri stærðargráðu og bylgjulengd ljóssins (um 1805).
  • Hans Christian Ørsted uppgötvaði samband rafmagns og segulmagns með því að gera tilraunir með segulnál í rafsviði. (1820).
  • Christian Doppler gerði tilraun með að þeyta lúðra á járnbrautarlest, sem ók hjá, og komst að því að tíðni tónsins þegar lestin nálgaðist var hærri en tíðnin þegar hún fjarlægðist. Þetta kallast Doppler-áhrif. (1845).
  • Léon Foucault sýndi í fyrsta sinn pendúlinn, sem við hann er kenndur. Með því sýndi hann fram á Coriolis-kraftinn sem stafar af snúningi jarðar. (1851).
  • Michelson-Morley experiment exposes weaknesses of the prevailing variant of the theory of luminiferous aether. (1887)
  • Guglielmo Marconi demonstrates that radio signals can travel between two points separated by an obstacle. Marconi's servant is behind a hill 3 kilometers away and fires his rifle upon receiving the signals (1895).
  • Henri Becquerel uppgötvar geislavirkni (1896)
  • Joseph John Thomson's cathode ray tube experiments (discovers the electron and its negative charge) (1897)
  • Robert Millikan's oil-drop experiment, which suggests that electric charge occurs as quanta (whole units), (1909)
  • Heike Kamerlingh Onnes demonstrates superconductivity (1911)
  • Ernest Rutherford's gold foil experiment demonstrated that the positive charge and mass of an atom is concentrated in a small, central atomic nucleus, disproving the then-popular plum pudding model of the atom. (1911)
  • Arthur Eddington fer með föruneyti til Principe-eyja til að fylgjast með sólmyrkva. (gravitational lensing). This allows for an observation of the bending of starlight under gravity, a prediction of Albert Einstein's theory of relativity. It was confirmed (although it was later shown that the margin of error was as great as the observed bending) (1919)
  • Otto Stern and Walter Gerlach conduct the Stern-Gerlach experiment, which demonstrates particle spin (1920)
  • Enrico Fermi klýfur atóm (1934)
  • John Bardeen og Walter Brittain framleiða fyrsta nothæfa smárann (1947)
  • Clyde L. Cowan and Frederick Reines confirm the existence of the neutrino in the neutrino experiment (1955)
  • The Scout rocket experiment confirms the time dilation effect of gravity. (1976)
  • Stanley Pons and Martin Fleischmann report the production of excess heat from a table-top cold fusion experiment (1989)
  • Eric A. Cornell and Carl E. Wieman synthesize Bose-Einstein condensate (1995)

[breyta] Sálfræði

[breyta] Hagfræði og stjórnmálafræði

Þessi grein þarfnast hreingerningar svo hún hæfi betur sem grein hér á Wikipedia. Skoðaðu sýnigreinina og nafnavenjurnar til að bæta hana.
  • Negative Income Tax experiments
  • Axelrod's Prisoner's Dilemma Tournament
  • TennesseeSTARClassSizeExperiment
Á öðrum tungumálum