1240
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ár |
Áratugir |
1221-1230 – 1231-1240 – 1241-1250 |
Aldir |
[breyta] Atburðir
- Bólusóttar fyrst getið í íslenskum annálum.
- Hákon gamli setti niður uppreisn Skúla jarls og lauk þannig borgarastríðunum í Noregi.
- 15. júlí - Rússneski furstinn Alexander Nevskíj sigraði Svía í orrustunni við Nevu.