1664
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ár |
Áratugir |
Aldir |
[breyta] Á Íslandi
- Í desember - Halastjarna sést greinilega á kvöldhimninum.
- Galdramál: Tveimur skólapiltum vísað úr Skálholtsskóla fyrir meðferð galdrastafa.
Fædd
Dáin
[breyta] Erlendis
- Gautreks saga kemur í fyrsta sinn út á prenti í Svíþjóð í útgáfu Vereliusar.
Fædd
Dáin