Spjall:Kristnihald undir Jökli (kvikmynd)
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
[breyta] Stórt eða lítið "J"
Ég verð nú að segja að ég færði síðuna án þess að vera alveg viss hvort það eigi að vera stórt joð eða lítið. Í greininni um Halldór Laxness er bókin með stóru joði. Það er hægt að sjá hvernig þetta var í kvikmyndinni á http://steinninn.is/biomyndir/kredit/kristnihald_undir_jokli.jpg Eigum við að hafa skoðunarkönnun um hvort er rétt? --Steinninn 15:09, 1 febrúar 2007 (UTC)
- Eitthver? --Steinninn 21:05, 11 apríl 2007 (UTC)
- Hvernig er bókartitillinn hjá upphaflegum útgefanda? --Cessator 21:07, 11 apríl 2007 (UTC)
- Ég veit ekki hver útgefnandinn er, leitaði aðeins á netinu og einu síðurnar sem sýna lítið "j" er www.imdb.com og is.wikipedia.is Leitaði á gegnir.is og þar er stórt "J". Svo ég færi þetta yfir á stórt "J" þartil eitthver finnur upplýsingar frá útgefanda. Við erum auðvitað að tala um bíómyndina, en það má hafa bókina til hliðsjónar. Ég nefni dæmi að bókin Úngfrúin góða og húsið er með breyttum titli þegar hún var kvikmynduð, "Ú" varð "U" eða Ungfrúin góða og húsið. Guðný hefur líklega ekki verið safmála sérvisku föður síns. Svo er spurning, hvað er átt við með "Jökull". Ef þetta er stitting á Snæfellsjökull, þá ætti þetta að vera með stórum. --Steinninn 23:49, 11 apríl 2007 (UTC)
- Já, sennilega betra að hafa stóran staf. --Cessator 00:01, 12 apríl 2007 (UTC)
- Ég veit ekki hver útgefnandinn er, leitaði aðeins á netinu og einu síðurnar sem sýna lítið "j" er www.imdb.com og is.wikipedia.is Leitaði á gegnir.is og þar er stórt "J". Svo ég færi þetta yfir á stórt "J" þartil eitthver finnur upplýsingar frá útgefanda. Við erum auðvitað að tala um bíómyndina, en það má hafa bókina til hliðsjónar. Ég nefni dæmi að bókin Úngfrúin góða og húsið er með breyttum titli þegar hún var kvikmynduð, "Ú" varð "U" eða Ungfrúin góða og húsið. Guðný hefur líklega ekki verið safmála sérvisku föður síns. Svo er spurning, hvað er átt við með "Jökull". Ef þetta er stitting á Snæfellsjökull, þá ætti þetta að vera með stórum. --Steinninn 23:49, 11 apríl 2007 (UTC)
- Hvernig er bókartitillinn hjá upphaflegum útgefanda? --Cessator 21:07, 11 apríl 2007 (UTC)