Slöngur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Wikipedia:Hvernig á að lesa flokkunarfræðilegar upplýsingar
Hvernig á að lesa flokkunarfræðilegar upplýsingar
Slöngur
Dreifing steingervinga: Krítartímabilið til okkar daga
Gleraugnaslanga (Naja naja)
Gleraugnaslanga (Naja naja)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Skriðdýr (Sauropsida)
Ættbálkur: Hreisturdýr (Squamata)
Undirættbálkur: Serpentes
Linnaeus, 1758
Yfirættir og ættir
  • Henophidia
Aniliidae
Anomochilidae
Kyrkislöngur (Boidae)
Bolyeriidae
Cylindrophiidae
Loxocemidae
Pythonidae
Tropidophiidae
Uropeltidae
Xenopeltidae
  • Typhlopoidea
Anomalepididae
Leptotyphlopidae
Typhlopidae
  • Xenophidia
Acrochordidae
Atractaspididae
Grópleysingjar (Colubridae)
Elapidae
Sæslöngur (Hydrophiidae)
Höggormar (Viperidae)

Slöngur, snákar eða ormar (fræðiheiti: Serpentes) eru fótalaus skriðdýr með misheitt blóð. Þær eru náskyldar eðlum og til eru nokkrar tegundir fótalausra eðla sem á yfirborðinu líkjast slöngum.


 Þessi grein sem tengist líffræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana .