Leifur Eiríksson (flugvél)
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Leifur Eiríksson var DC-8 flugvél Flugleiða sem hrapaði í nágrenni Kólombó-flugvallarins á Sri Lanka þann 15. nóvember 1978. Um borð voru alls 262 manns, þrettán íslendingar og 249 indónesískir pílagrímar. 183 létust, þar af átta íslendingar.