Staðamál síðari kallast deilur sem kirkjuvaldið undir forystu Árna Þorlákssonar biskups í Skálholti átti við leikmenn um forræði kirkjustaða í Skálholtsbiskupsdæmi 1269 til 1297.
Þessi grein sem fjallar um sagnfræðilegt efni er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana
Flokkar: Sögustubbar