Lomé er höfuðborg Tógó. Áætlaður íbúafjöldi (1998) er 700.000. Borgin stendur við Benínflóa, sem er hluti af Gíneuflóa, og er aðal iðnaðar- og hafnarborg landsins, auk þess að vera aðsetur stjórnarinnar.
Þessi grein sem tengist Afríku er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.
Flokkar: Stubbar sem tengjast Afríku | Tógó