Gaupa

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Wikipedia:Hvernig á að lesa flokkunarfræðilegar upplýsingar
Hvernig á að lesa flokkunarfræðilegar upplýsingar
Gaupa
Kanadagaupa
Kanadagaupa
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Spendýr (Mammalia)
Ættbálkur: Rándýr (Carnivora)
Ætt: Kattardýr (Felidae)
Undirætt: Felinae[1]
Ættkvísl: Lynx
Kerr, 1792
Kort sem sýnir útbreiðslu allra gauputegunda.
Kort sem sýnir útbreiðslu allra gauputegunda.
Tegundir
  • Evrasíugaupa (Lynx lynx)
  • Kanadagaupa (Lynx canadensis)
  • Íberíugaupa (Lynx pardinus)
  • Rauðgaupa (Lynx rufus)

Gaupa (fræðiheiti: Lynx) er ættkvísl miðlungsstórra katta sem lifa víða á norðurhveli jarðar. Fjórar tegundir kattardýra teljast til ættkvíslarinnar. Einkenni á gaupum er að þær eru háfættar, með stutta rófu og greinilegan brúsk á eyrunum. Þær vega frá 5 að 30 kílóum.

[breyta] Tenglar


 Þessi grein sem tengist líffræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana .