Hrútaberjalyng
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
![]() |
|||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
![]() Hrútaber
|
|||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | |||||||||||||||
|
|||||||||||||||
|
|||||||||||||||
Rubus saxatilis L. |
|||||||||||||||
|
Hrútaberjalyng (fræðiheiti: Rubus saxatilis) er lyng af rósaætt, náskylt brómberi og hindberi.
[breyta] Hrútaberjalyng á Íslandi
Á Íslandi vex lyngið á láglendi um allt land. Berin eru nokkuð notuð í sultugerð.