Hugleikur (leikfélag)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Hugleikur er áhugaleikfélag, stofnað árið 1984, sem eingöngu sýnir frumsamin verk, sem oft eru samin af meðlimum leikfélagsins. Meðal þekktari uppsetninga leikfélagsins eru Sálir Jónanna (1986), Stútungasaga (1993) og Bíbí og blakan (2000).

[breyta] Tengill


 

Þessi grein sem fjallar um menningu er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana