Búrkína Fasó

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Búrkína Fasó
Fáni Búrkína Fasó Skjaldarmerki Búrkína Fasó
Kjörorð: Unité, Progrès, Justice
(franska: Eining, framfarir, réttlæti)
Mynd:LocationBurkinaFaso.png
Opinbert tungumál franska
Höfuðborg Ouagadougou
Forseti Blaise Compaoré
Forsætisráðherra Paramanga Ernest Yonli
Flatarmál
 - Samtals
 - % vatn
72. sæti
274.200 km²
0,1 %
Mannfjöldi
 - Samtals (2005)
Þéttleiki byggðar
63. sæti
13.925.313
51/km²
Sjálfstæði
Dagsetning
Frá Frakklandi
5. ágúst, 1960
Gjaldmiðill CFA-franki
Tímabelti UTC
Þjóðsöngur Une seule nuit
(Aðeins ein nótt)
Þjóðarlén .bf
Alþjóðlegur símakóði 226

Búrkína Fasó er landlukt land í Vestur-Afríku með landamæriMalí í norðri, Níger í austri, Benín í suðaustri, Tógó og Gana í suðri og Fílabeinsströndinni í vestri. Landið hét Efri-Volta til ársins 1984 þegar því var breytt í Búrkína Fasó, sem merkir „land hinna uppréttu“.

Kort af Búrkína Fasó
Kort af Búrkína Fasó


Þessi grein sem tengist Afríku er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.