Uppvakningur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Uppvakningur er draugur (oftast í formi mannveru) sem vegna galdurs er virk og starfandi á meðal lifenda eftir sinn eigin dauða. Uppvakningar eru í hópi hættulegustu drauga, enda er tilgangur galdramannsins sem vekur þann dauða upp yfirleitt að senda hann til að gera öðrum mein.

Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk.
  Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana, eða með því að flokka hana betur.