Kaspíahaf

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Kaspíahaf séð utan úr geimnum.
Kaspíahaf séð utan úr geimnum.

Kaspíahaf er landlukt haf eða salt stöðuvatn á mörkum Evrópu og Asíu og það stærsta sinnar tegundar í heiminum. Það þekur 371 þúsund km² svæði. Lönd sem eiga strandlengju við Kaspíahafið eru Rússland, Aserbaídsjan, Íran, Túrkmenistan og Kasakstan.

Helstu borgir við Kaspíahafið eru:


 

Þessi grein sem fjallar um landafræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana