Atvinnumálaráðherrar á Íslandi
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Atvinnumálaráðherra Íslands fór með atvinnumál í ríkisstjórn Íslands meðan sá titlill var notaður. Atvinnumálaráðherrar sátu í Atvinnu- og Samgöngumálaráðuneyti sem tók við af Atvinnu- og samgöngumáladeild.
[breyta] Atvinnumálaráðherrar
Frá | Ráðherra | Flokkur | Kjördæmi | Aldur | Sat í u.þ.b. |
---|---|---|---|---|---|
4. janúar 1917 | Sigurður Jónsson | Framsóknarflokki | Landskjörinn | 64 ára | 3 ár og 1 mánuð |
25. febrúar 1920 | Pétur Jónsson | Heimastjórnarflokki | Suður-Þingeyjasýsla | 61 árs | 1 ár og 11 mánuði |
20. janúar 1922 | Magnús Guðmundsson | Utan flokka | Skagafjarðarsýsla | 42 ára | mánuð |
7. mars 1922 | Klemens Jónsson | Framsóknarflokki | Rangárvallasýsla | 59 ára | 2 ár |
22. mars 1924 | Magnús Guðmundsson | Íhaldsflokki | Skagafjarðarsýsla | 45 ára | 3 ár og 5 mánuði |
28. ágúst 1927 | Tryggvi Þórhallsson | Framsóknarflokki | Strandasýsla | 38 ára | 3 ár og 8 mánuði |
20. apríl 1931 | Sigurður Kristinsson | Framsóknarflokki | Sat ekki á þingi | 49 ára | 4 mánuði |
20. ágúst 1931 | Tryggvi Þórhallsson | Framsóknarflokki | Strandasýsla | 41 árs | 9 mánuði |
3. júní 1932 | Þorsteinn Briem | Bændaflokki | Sat ekki á þingi | 46 ára | 2 ár og 2 mánuði |
28. júlí 1934 | Haraldur Guðmundsson | Alþýðuflokki | Seyðisfjörður | 42 ára | 3 ár og 8 mánuði |
20. mars 1938 | Skúli Guðmundsson | Framsóknarflokki | Sat ekki á þingi | 49 ára | 1 ár og mánuð |
17. apríl 1939 | Ólafur Thors | Sjálfstæðisflokki | Gullbringu- og Kjósarsýsla | 47 ára | 3 ár og mánuð |
16. maí 1942 | Magnús Jónsson | Sjálfstæðisflokki | Reykjavík | 54 ára | 7 mánuði |
16. desember 1942 | Vilhjálmur Þór | utan flokka | Sat ekki á þingi | 43 ára | 1 ár og 10 mánuði |