Austur-Tímor

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Repúblika Demokrátika Timor Lorosa'e
República Democrática de Timor-Leste
Fáni Austur-Tímor Skjaldarmerki Austur-Tímor
(Fáni Austur-Tímor) (Skjaldarmerki Austur-Tímor)
Kjörorð: Honra, Pátria e Povo
(portúgalska: Heiður, föðurland og þjóð)
Þjóðsöngur: Pátria
Kort sem sýnir staðsetningu Austur-Tímor
Höfuðborg Dili
Opinbert tungumál tetum, portúgalska
Stjórnarfar Lýðveldi
Xanana Gusmao
Marí Alkatiri
Sjálfstæði
frá Portúgal
  - Viðurkennt


20. maí 2002

Flatarmál
 • Samtals
 • Vatn (%)

154. sæti
15.007 km²
~0
Mannfjöldi
 • Samtals (2005)
 • Þéttleiki byggðar
153. sæti
1.040.880
69/km²
VLF (KMJ)
 • Samtals
 • á mann
áætl. 2005
370 millj. dala (185. sæti)
400 dalir (192. sæti)
Gjaldmiðill bandaríkjadalur
sentavo-mynt
Tímabelti UTC+9
Þjóðarlén .tp
Alþjóðlegur símakóði 670

Austur-Tímor er ríki í Suðaustur-Asíu. Það nær yfir eystri hluta eyjunnar Tímor, sem er stærst Litlu-Sundeyja, útlenduna Oecussi-Ambeno í vestari hlutanum (sem tilheyrir Indónesíu) og eyjarnar Atauro og Jaco. Landið hét áður Portúgalska Tímor þar til Indónesar gerðu innrás í landið 1975. Þeir héldu því til 1999 þegar landið fékk sjálfræði með fulltingi Sameinuðu þjóðanna. Landið fékk svo fullt sjálfstæði 20. maí 2002.


 

Þessi grein sem fjallar um landafræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana