Kvennaguðfræði

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Kvennaguðfræði er grein innan guðfræði sem leitast við að breyta kynjaímynd guðshugtaksins, þ.e. að guð sé jafn mikil kven- sem karlvera. Kvennaguðfræði er sprottin úr femínisma. Kvennakrikjan, stofnuð 1993, er sjálfstæður hópur innan þjóðkirkjunnar, sem byggir starf sitt á kvennaguðfræði. Séra Auður Eir Vilhjálmsdóttir er fyrsti kvennaguðfræðingur á Íslandi.

[breyta] Tenglar