Fríverslunarsamtök Evrópu
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Fríverslunarsamtök Evrópu (EFTA) er alþjóðasamtök ríkja. Meðlimir eru Ísland, Liechtenstein, Sviss og Noregur. Öll ríkin eiga aðild að EES nema Sviss en þar í landi var inngöngu hafnað með þjóðaratkvæðagreiðslu.