Björk (verslun)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Tóbaks- og gjafavöruverslunin Björk var stofnuð árið 1927 og hefur verið staðsett á sama stað allan þann tíma, í Bankastræti 6. Verslunin er í eigu Sölva Óskarssonar, athafnamanns og fótboltaþjálfara.

[breyta] Tengill

Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk.
  Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana, eða með því að flokka hana betur.