Spjall:Lífræn efnafræði
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hér eru tvær greinar sem báðar vísa á en:Biochemistry í iw-linkum: Lífræn efnafræði og lífefnafræði. Ættu þær ekki að vera sama greinin? --Akigka 09:25, 28 nóvember 2006 (UTC)
- Tja, þetta er náttúrulega ekki það sama. Lífræn efnafræði er efnafræði kolefniskeðja en lífefnafræði eru þau hvörf sem verða í lífveru. Það inniber ekkert endilega c-atóm. --Jóna Þórunn 09:28, 28 nóvember 2006 (UTC)
- Að mínu viti jú. Þetta er sami hluturinn lífrænt efni skilgreinist sem kolvetni að ég best fæ skilið. Kannski að ég hafi ekki fylgst nægilega vel með í efnafræðinni.--Jabbi 09:33, 28 nóvember 2006 (UTC)
- Hverjir væru annars iw-tenglarnir fyrir hvort tveggja? --Akigka 09:34, 28 nóvember 2006 (UTC)
- Okei, þetta er vitlaust: annars vegar er til en:Organic chemistry Lífræn efnafræði þar sem skoðuð eru efnahvörf kolefnis og vetnis og hins vegar en:Biochemistry þar sem skoðuð eru efnahvörf í lífverum.--Jabbi 09:41, 28 nóvember 2006 (UTC)