Erfðahyllingin

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Erfðahyllingin er skjal sem Íslendingar undirrituðu á Kópavogsfundinum árið 1662. Í því fólst viðurkenning á því að embætti konungs yfir Danmörku gengi sjálfkrafa í arf frá föður til sonar, en áður var konungur kjörinn af danska ríkisráðinu og þurfti formlegt samþykki Alþingis Íslendinga áður en hann gat talist konungur Íslands.

Texti erfðahyllingarinnar er svohljóðandi:

Jeg N.N. lofer og tilsiger at vera den stormektugiste
höjborne förste og herre, konung Frederik den tredje,
Danmarkis, Norgis, Vendis og Gottis konung, hertug udi
Holsten, Slesvik, Stormarken og Ditmersken, greife udi
Oldenborg og Delmenhorst, min allernaadigste arfeherre
og kong, so vel som hans kongl. majst. kongl. hus paa
mandelig og kvindelig line, held og tror, vide og römme
hans gavn og beste, skade og fordreven af yderst forme
at afverge, og troligen tjene hans kongl. majst. som en
ærlig mand og arfe undersatte vel eigned og anstaar. So
samt hjelpe mig Gud og hans evangelium.
O tempora! O mores!