Kristín Ólafsdóttir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Kristín Ólafsdóttir (21. nóvember 188920. ágúst 1971) var íslenskur læknir og fyrsta konan sem lauk prófi í læknisfræði frá Háskóla Íslands (15. febrúar 1917). 1916 giftist hún Vilmundi Jónssyni. Hún starfaði í Svíþjóð og Danmörku 1918 og 1919 en eftir það á Ísafirði til 1931 þegar Vilmundur varð landlæknir en þá hóf hún störf sem læknir í Reykjavík.


  

Þetta æviágrip einstaklings er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við það