Henning Mankell

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Henning Mankell (fæddur 3. febrúar, 1948) er heimsþekktur sænskur sakamálahöfundur og leikskáld. Hann er helst þekktur fyrir bækur sínar um lögregluforingjann Kurt Wallander.

Makell fæddist í Stokkhólmi og ólst upp í bæjunum Sveg og Borås. Hann er giftur Evu Bergman, dóttur sænska leikstjórans Ingmar Bergman.