Deimos

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Deimos er annar af tveimur fylgihnöttum reikistjörnunnar Mars. Deimos er að mestu úr kolefni og ís, og hefur mestu endurskinshæfni allra fyrirbæra í sólkerfinu. Þvermál Deimosar er innan við 20 km en lögun hnattarins er nokkuð óregluleg.


  

Þessi grein sem tengist Stjörnufræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana