Prímatar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Wikipedia:Hvernig á að lesa flokkunarfræðilegar upplýsingar
Hvernig á að lesa flokkunarfræðilegar upplýsingar
Prímatar
Ólífubavíani (Papio anubis)
Ólífubavíani (Papio anubis)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríkið (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Spendýr (Mammalia)
Undirflokkur: Legkökuspendýr (Eutheria)
Yfirættbálkur: Euarchonta
Ættbálkur: Prímatar (Primates)
Linnaeus, 1758
Ættir
  • 15 (sjá grein)

Prímatar eða fremdardýr (fræðiheiti: Primates) eru þau dýr sem tilheyra samnefndum ættbálki, þ.e.a.s. allir lemúrar, apakettir, apar og menn. Orðið prímati er komið af latneska orðinu „primas“ sem þýðir m.a. „fremd“ og þannig er orðið fremdardýr til komið.


Górilluapi í Apenheul dýragarðinum í Belgíu virðir fyrir sér heiminn
Górilluapi í Apenheul dýragarðinum í Belgíu virðir fyrir sér heiminn

[breyta] Flokkun

Núlifandi tegundir prímata

  • ÆTTBÁLKUR: FREMDARDÝR (PRIMATES)
    • Undirættbálkur: Hálfapar (Strepsirrhini)
      • Innættbálkur: Lemúrar (Lemuriformes)
        • Yfirætt: Múslemúrar (Cheirogaleoidea)
          • Ætt: Múslemúraætt (Cheirogaleidae) (24 tegundir)
        • Yfirætt: Lemuroidea
          • Ætt: Lemúraætt (Lemuridae) (19 tegundir)
          • Ætt: Lepilemuridae (11 tegundir)
          • Ætt: Indrar (Indriidae) (12 tegundir)
      • Innættbálkur: Chiromyiformes
          • Ætt: Nagapaætt (Daubentoniidae) (1 tegund)
      • Innættbálkur: Lorisiformes
          • Ætt: Letiapar (Lorisidae) (9 tegundir)
          • Ætt: Galagóapar (Galagidae) (19 tegundir)
    • Undirættbálkur: Apar (Haplorrhini) - draugapar, apakettir og stórir apar
      • Innættbálkur: Tarsiiformes
          • Ætt: Draugapar (Tarsiidae) (7 tegundir)
      • Innættbálkur: Simiiformes
        • Hjáættbálkur: Vesturapar (Platyrrhini)
          • Ætt: Griprófuapar (Cebidae) (56 tegundir)
          • Ætt: Aotidae (8 tegundir)
          • Ætt: Pitheciidae (41 tegund)
          • Ætt: Atelidae (24 tegundir)
        • Hjáættbálkur: Austurapar (Catarrhini)
          • Yfirætt: Stökkapar (Cercopithecoidea)
            • Ætt: Stökkapaætt (Cercopithecidae) (135 tegundir)
          • Yfirætt: Mannapar (Hominoidea)
            • Ætt: Gibbonapar (Hylobatidae) (13 tegundir)
            • Ætt: Mannætt (Hominidae) menn og aðrir stórir apar (7 tegundir)


 Þessi grein sem tengist líffræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana .