Mýrahreppur
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Mýrahreppar hafa verið tveir á Íslandi:
- Mýrahreppur í Vestur-Ísafjarðarsýslu. Frá 1. júní 1996 hluti Ísafjarðarbæjar.
- Mýrahreppur í Austur-Skaftafellssýslu. Frá 12. júní 1994 hluti Hornafjarðarbæjar.