Ralph Waldo Emerson
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ralph Waldo Emerson (25. maí 1803 í Boston í Massachusetts – 27. apríl 1882 í Massachusetts) var bandarískur rithöfundur, skáld og heimspekingur, sem var í forsvari fyrir bandarískum forskilvithyggjusinnum snemma á 19. öld.