Ölfus

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ölfus er landssvæði í Árnessýslu sem afmarkast af Ölfusá í austri og mörkum Árnessýslu í vestri. Austast einkennist landið af mýrum og dælum, en í vestri eru fjöll og Hellisheiðin. Í Ölfusi er stundaður mikill landbúnaður þó það færist í vöxt að íbúarnir vinni til dæmis í Reykjavík eða á Selfossi. Þéttbýlisstaðirnir Hveragerði, Þorlákshöfn og Árbæjarhverfi teljast til Ölfuss þó Hveragerði sé sér sveitarfélag.


 

Þessi grein sem fjallar um landafræði Íslands er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana