Austurríki

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Republik Österreich
Fáni Austurríkis Skjaldarmerki Austurríkis
(Fáni Austurríkis) (Skjaldarmerki Austurríkis)
Kjörorð: ekkert
Þjóðsöngur: Land Der Berge, Land Am Strome
Kort sem sýnir staðsetningu Austurríkis
Höfuðborg Vín
Opinbert tungumál Þýska, svæðisbundin: slóvenska, króatíska og ungverska
Stjórnarfar
Forseti
Kanslari
Lýðveldi
Heinz Fischer
Alfred Gusenbauer
Sjálfstæði
Sjálfstæðisyfirlýsing
27. júlí 1955
Aðild að Evrópusambandinu 1. janúar 1995

Flatarmál
 • Samtals
 • Vatn (%)

113. sæti
83.871 km²
1,3
Mannfjöldi
 • Samtals (2002)
 • Þéttleiki byggðar
145. sæti
8.292.322
99/km²
VLF (KMJ)
 • Samtals
 • á mann
áætl. 2005
275.020 millj. dala (34. sæti)
33.615 dalir (8. sæti)
Gjaldmiðill Evra
Tímabelti UTC+2
Þjóðarlén .at
Alþjóðlegur símakóði 43

Lýðveldið Austurríki er landlukt land í Mið-Evrópu. Landið er sambandslýðveldi sem samanstendur af 9 fylkjum og það á landamæriÞýskalandi, Tékklandi, Slóvakíu, Ungverjalandi, Slóveníu, Ítalíu, Sviss og Liechtenstein.

Uppruna Austurríkis má rekja til 9. aldar, fundist hafa skjöl frá þeim tíma þar sem vísað er til Austurríkis.

Austurríki hefur formlega lýst yfir hlutlausri utanríkisstefnu. Ákvæði hlutleysins eru skráð í stjórnarskrá landsins. Austurríki hefur verið meðlimur í Sameinuðu þjóðunum síðan 1955 og meðlimur ESB síðan 1995.

Austurríki er skipt í níu fylki:

  • Burgenland
  • Kärnten
  • Niederösterreich
  • Oberösterreich
  • Salzburg
  • Steiermark
  • Tirol
  • Vorarlberg
  • Wien
Wiktionary merkið
Orðabókaskilgreiningu fyrir Austurríki er að finna í Wikiorðabókinni.


 

Þessi grein sem fjallar um landafræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana