1888

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ár

1885 1886 188718881889 1890 1891

Áratugir

1871–18801881–18901891–1900

Aldir

18. öldin19. öldin20. öldin

[breyta] Á Íslandi

  • 3. janúar - Bæjarstjórnarkosning í Reykjavík. Kristín Bjarnadóttir frá Esjubergi neytir atkvæðisréttar síns fyrst reykvískra kvenna.
  • 20. ágúst - Þingvallafundur haldinn um stjórnarskrármálið.
  • 22. nóvember - Mikið tjón vegna óveðurs og stórflóðs um suðvestanvert landið.

Fædd

Dáin


[breyta] Erlendis

Fædd

Dáin