Heródótos

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Heródótos frá Halikarnassos
Heródótos frá Halikarnassos

Heródótos frá Halikarnassos (um 490-425 f.Kr.) var forngrískur sagnaritari sem ritaði um sögu Persastíðanna. Heródótos hefur verið nefndur faðir sagnfræðinnar.

[breyta] Tengt efni

[breyta] Tengill


Þessi grein sem fjallar um fornfræðilegt efni er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana


Þessi grein sem fjallar um sagnfræðilegt efni er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana