Spjall:Espresso

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Bíddu, heitir drykkurinn ekki Expresso?--Heiða María 17:27, 4 mar 2005 (UTC)

Nei ;) --Friðrik Bragi Dýrfjörð 17:31, 4 mar 2005 (UTC)
„Expresso“ er amersíkur misskilningur af verstu sort. Við erum evrópubúar. --Stefán Vignir Skarphéðinsson 18:21, 4 mar 2005 (UTC)
Myndi nú ekki segja það misskilning; espresso er bara ítalska, skv. enskri ritunarhefð eru latnesk orð skrifuð upp á latnesku ex-presso - út-pressað (se non mi sbaglio). En espresso er samt komið úr ítölsku - ekki latínu, svo ég held það sé "réttara" í íslensku. En hvað finnst ykkur um íslenska nýyrðið "salsasósa" :)? --Akigka 20:42, 4 mar 2005 (UTC)
Það er þó skárra tökuorð. --Stefán Vignir Skarphéðinsson 04:53, 6 mar 2005 (UTC)
Hmmm... já sósusósa :P --Stefán Vignir Skarphéðinsson 01:04, 7 mar 2005 (UTC)
Það væri ágætt ef það væri útskýrt nákvæmlega afhverju þetta er rangt í greininni, ég sé ekki betur en að þetta sé tökuorð frá Bandaríkjunum sem sé mun víðnotaðara á Íslandi (allavegana af netverjum) en Espresso, sjá leit að Expresso og Espresso. —Ævar Arnfjörð Bjarmason 19:26, 6 mar 2005 (UTC)
Þá upplýsum við bara lýðinn. Er ekki annars nóg að hafa redirect-síðu af expresso yfir á espresso? --Stefán Vignir Skarphéðinsson 23:07, 6 mar 2005 (UTC)