100 Bullets (tölvuleikur)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

100 Bullets er hasarleikur byggður á DC Comics 100 Bullets teiknimyndasögunni, skrifuð af Brian Azzarelo og teiknuð af Eduardo Risso. Leikurinn verður gefinn út af D3 Publisher og kemur út á Wii, Game Boy Advance, Nintendo DS, Xbox 360, PSP, PC og PlayStation 3.

Það er ekki mikið vitað um leikinn því hann er ekki kominn út.


Þessi grein sem tengist tölvuleikjum er stubbur.

Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana