Spjall:Kópavogur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

[breyta] Sjávarþorp

Hvaða grínisti setti Kópavog sem sjávarþorp? Þar er vissulega höfn og svona en þorp er Kópavogur sko ekki! --Stalfur 15:22, 3 nóvember 2006 (UTC)

Kíktu í flokkinn. Þar eru allir þéttbýlisstaðir á landinu sem standa við sjóinn. Líka Reykjavík. --Jóna Þórunn 17:07, 3 nóvember 2006 (UTC)
Ekki lýsandi flokksnafn. --Stalfur 01:00, 4 nóvember 2006 (UTC)
Hvernig væri að kalla flokkinn Sjávarbyggðir?--Mói 07:19, 4 nóvember 2006 (UTC)
Ég er sammála; það er svo sem ekkert athugavert í sjálfu sér við að flokka saman öll íslensk byggðarlög sem eru við sjávarsíðuna en orðið „sjávarþorp“ merkir svolítið annað og Reykjavík og Kópavogur eru bara ekki sjávarþorp. --Cessator 08:05, 4 nóvember 2006 (UTC)