VYRE

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

VYRE er hugbúnaðarfyrirtæki í London sem framleiðir vefumsjónarkerfið Vyre Unify. VYRE er afsprengi íslenska fyrirtækisins Salt kerfi sem tók þátt í .com sprengjunni og stofnaði útibú í New York og London og breytti þá nafni sínu í Vyre. Fyrir árið 2003 var fyrirtækið keypt af breskum fjárfestum sem fjármögnuðu þróun á Vyre Unify 4.0. Í dag er fyrirtækið með skrifstofur í London þar sem 20 starfsmenn þar af 5 Íslendingar starfa. TM Software er í þróunarsamstarfi við Vyre og hefur umboð fyrir vöruna á Íslandi í dag.

[breyta] Tenglar

Heimasíða Vyre

Á öðrum tungumálum