Tómatsósa er sósa unnin úr tómötum. Önnur hefðbundin hráefni eru edik, sykur, salt og ýmis krydd, einnig er algengt að laukur, sellerí eða annað grænmeti sé notað í sósuna.
Þessi grein sem fjallar um mat er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana
Flokkar: Matarstubbar | Tómatafurðir | Sósur