31. desember

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

NóvDesemberJan
Su Þr Mi Fi La
  1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31  
2006
Allir dagar

31. desember, eða gamlársdagur, er 365. dagur ársins (366. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu og jafnframt sá síðasti.

Efnisyfirlit

[breyta] Atburðir

  • 1600 - Breska Austur-Indíafélagið fékk konunglegt leyfisbréf.
  • 1791 - Skólapiltar í Hólavallaskóla héldu fyrstu áramótabrennu sem vitað er um með vissu á Íslandi.
  • 1829 - Jónas Hallgrímsson prédikaði við aftansöng í Dómkirkjunni í Reykjavík og sagði þá meðal annars: „Tökum því vara á tímanum, fyrir hvers brúkun vér eigum þá einnig reikning að standa.“


[breyta] Fædd

[breyta] Dáin

[breyta] Heimilidir

Mánuðirnir samkvæmt Gregoríska og Júlíska tímatalinu auk dagafjölda þeirra
Janúar (31) | Febrúar (28 (29 á hlaupári)) | Mars (31) | Apríl (30) | Maí (31) | Júní (30) | Júlí (31) | Ágúst (31) | September (30) | Október (31) | Nóvember (30) | Desember (31)