Þungarokk

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Heri Joensen, gítarleikari í færeysku þungarokksveitinni Tý.
Heri Joensen, gítarleikari í færeysku þungarokksveitinni Tý.

Þungarokk er tegund rokktónlistar sem varð til upp úr 1968 og á rætur í blúsrokki og ofskynjunarrokki. Fyrstu þungarokkshljómsveitirnar eins og Cream, Steppenwolf og Led Zeppelin, byggðu tónlist sína á þéttu gítarspili með bjögunareffektum, hröðum gítarsólóum og háværum trommuleik. Til eru ótal ólík afbrigði af þungarokki.


  

Þessi grein sem tengist tónlist er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana