Víkursveit

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Víkursveit er fornt nafn á Árneshreppi á Ströndum. Nafnið vísar í Trékyllisvík, en þar var þingstaður og kirkja í hreppnum.