1670

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ár

1667 1668 166916701671 1672 1673

Áratugir

1651–16601661–16701671–1680

Aldir

16. öldin17. öldin18. öldin

[breyta] Á Íslandi

  • Galdramál: Sigmundur Valgarðsson og Eyjólfur Jónsson frá Trékyllisvík hýddir fyrir galdra.
  • Gísli Magnússon (Vísi-Gísli) skrifar til sonar síns Björns, í Kaupmannahöfn, og biður hann um að senda sér fræ af furu, greni, eik, beyki, hör og hampi, sem og enskar kartöflur, sem þá höfðu ekki borist til Danmerkur.

Fædd

Dáin

[breyta] Erlendis

Fædd

Dáin