Flokkur:Fátækt
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Fátækt eða örbirgð er efnahagslegt ástand skorts. Mikill stigsmunur getur verið á meiningu orðanna eftir samhengi. Þannig er það bæði notað kæruleysislega í dags daglegu tali en einnig til þess að lýsa ójöfnuði milli þjóðfélagsstétta eða mismunandi þjóða.
- Aðalgrein: Fátækt