Ludwig Scotty
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ludwig Scotty (fæddur 20. júní 1948 í Anabar-héraði) var forseti Nárú frá 29. maí 2003 til 8. ágúst 2003 og aftur frá 22. júní 2004.
Forsetar Nárú |
---|
Hammer DeRoburt | Bernard Dowiyogo | Lagumot Harris | Kennan Adeang | Kenos Aroi | Ruben Kun | Kinza Clodumar | René Harris | Derog Gioura | Ludwig Scotty |