Kraftur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Kraftur í klassískri eðlisfræði eru áhrif sem valda hröðun lausra hluta. Nettókrafturinn sem verkar á tiltekinn hlut getur verið summa margra einstakra krafta sem verka á hlutinn.

Kraftur er vigurstærð. Hann er skilgreindur sem breyting í skriðþunga og hefur því bæði tölugildi og stefnu. SI-mælieining krafts er njúton, táknuð með N. Lögmál Newtons fjalla um krafta og áhrif þeirra á hluti.


Þessi grein sem fjallar um eðlisfræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana

Á öðrum tungumálum