Eintala

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Eintala

Málfræðiheiti yfir orð sem er í mynd eins en ekki fleiri af því orði. Skammstafað sem et.

Dæmi:

Eintala og fleirtala
et. ft.
maður menn
belja beljur
tuska tuskur
Wiktionary merkið
Orðabókaskilgreiningu fyrir Eintala er að finna í Wikiorðabókinni.


 

Þessi grein sem fjallar um málfræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana