Þytfuglar
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
![]() |
|||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
![]() Hálfsvölungur (Chaetura pelagica)
|
|||||||||
Vísindaleg flokkun | |||||||||
|
|||||||||
|
|||||||||
|
Þytfuglar (fræðiheiti: Apodiformes) eru ættbálkur fugla sem inniheldur tvær ættir: svölungaætt (Apodidae) og trjásvölungaætt (Hemiprocnidae). Áður voru kólibríar (Trochilidae) hafðir með í þessum flokki en nú eru þeir í eigin ættbálki.