Akkilles

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Reiði Akkillesar, eftir Giovanni Battista Tiepolo
Reiði Akkillesar, eftir Giovanni Battista Tiepolo

Akkilles einnig ritað Akkiles (forngríska Ἀχιλλεύς) var hetja í Trójustríðinu og aðalpersónan og bestur Akkea í Ilíonskviðu Hómers, þar sem meginþemað er ekki Trójustríðið í heild sinni, heldur reiði Akkillesar og afleiðingar hennar í kjölfar ósættis hans og Agamemnons konungs Mýkenu á tíunda ári stríðsins.

Akkilles var sagður myndarlegastur þeirra sem héldu til Tróju[1] og hraustastur.

[breyta] Neðanmálsgreinar


Þessi grein sem fjallar um fornfræðilegt efni er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana