Oddfylking

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Oddfylking nefnist það þegar herliði var fylkt þannig til orrustu að fylkingin var mjóst fremst, en breikkaði aftur (oddfylkja). Einnig nefnt svínfylking eða fleygfylking.

Að fylkja hamalt er að svínfylkja herliði þannig að skjöldur nemi við skjöld.

Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk.
  Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana, eða með því að flokka hana betur.  

Á öðrum tungumálum