Charles Sanders Peirce

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Vestræn heimspeki
Heimspeki 19. aldar,
Heimspeki 20. aldar
Charles Sanders Peirce
Nafn: Charles Sanders Peirce
Fædd/ur: 10. september 1839
Dáin/n: 19. apríl 1914
Skóli/hefð: Gagnhyggja
Helstu viðfangsefni: rökfræði, vísindaheimspeki, þekkingarfræði, frumspeki, táknfræði, stærðfræði, vísindaleg aðferðafræði
Markverðar hugmyndir: gagnhyggja
Hafði áhrif á: William James, John Dewey

Charles Sanders Peirce (10. september 1839 í Cambridge í Massachusetts19. apríl 1914) var bandarískur heimspekingur, eðlisfræðingur og fjölfræðingur. Peirce var menntaður efnafræðingur og vann að vísindum í rúm 30 ár en er einkum minnst fyrir framlag sitt til rökfræði, stærðfræði, heimspeki og táknfræði.

Peirce hlaut ekki mikla athygli á sínum tíma og allt fram yfir miðja 20. öld. Mikið af skrifum hans er enn óútgefið. Hann skrifaði mest á ensku en birti einnig nokkrar greinar á frönsku. Hann var frumkvöðull í stærðfræði og vísindalegri aðferðafræð og vísindaheimspeki, þekkingarfræði og frumspeki en áleit sig öðru fremur vera rökfræðing. Í hans huga náði rökfræðin einnig yfir þekkingarfræði og vísindaheimspeki en Peirce áleit rökfræðina tilheyra táknfræði.

[breyta] Tenglar


  

Þetta æviágrip einstaklings er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við það