Flokkur:Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva[1] (enska: Eurovision Song Contest; franska: Concours Eurovision de la Chanson)- er á talmáli oft nefnd einfaldlega Eurovision, er árleg söngvakeppni send út í sjónvarpi og útvarpi milli þjóða sem hafa ríkissjónvarpsstöðvar sem eru í Sambandi evrópskra sjónvarpsstöðva. Hún var fyrst haldin árið 1956. Nafnið getur verið nokkuð villandi þar sem aðild að sambandi evrópskra sjónvarpsstöðva er ekki bundin við að stöðin sé rekin í evrópsku landi. Nokkur lönd utan Evrópu svo sem Ísrael og Marokkó hafa sent fulltrúa sína í keppnina.
- Aðalgrein: Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva
Greinar í flokknum „Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva“
Það eru 1 síður í þessum flokki.