Rásegl

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Seglabúnaður á rásigldu skipi.
Seglabúnaður á rásigldu skipi.

Rásegl eru á seglskipum ferhyrnd eða þríhyrnd segl sem hanga í rá uppi í reiðanum. Slík segl geta verið alveg ferhyrnd eins og á víkingaskipum, en oftast mjókka þau upp og eru trapisulaga þar sem auðveldara er að beita bátnum í hliðarvindi með því að stýra klónum. Þau eru ýmist þversum (skautasegl) á ská (loggortusegl) eða langsum (gaffalsegl, bermúdasegl) miðað við mastrið. Flest stærri þilskip á skútuöld voru rásigld (sbr. fullbúin skip). Á minni bátum, eins og íslensku árabátunum, tóku gaffalsegl eða spritsegl smám saman við af þverseglum á 18. og 19. öld enda henta þversegl mjög illa til að sigla beitivind og eru því erfiðari í meðförum.

[breyta] Tegundir rásegla



Gerðir seglskipa
Kjölbátar: Gaflkæna · Jakt · Julla · Kæna · Kútter · Slúppa · Tvíbytna
Rásigld skip:  Bússa · Djúnka · Langskip · Loggorta · Karavella · Karkari · Knörr · Kreari · Kuggur
Hásigld skip: Barkantína · Barkskip · Briggskip · Brigantína · Galías · Góletta · Húkkorta · Korvetta · Skonnorta
Fullbúin skip: Flauta · Freigáta · Galíon · Klippari · Línuskip


Þessi grein sem fjallar um skip eða skylt efni er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana