Sjávarútvegsráðherrar á Íslandi
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Sjávarútvegsráðherra Íslands fer með Sjávarútvegsmál í ríkisstjórn Íslands. Sjávarútvegsráðherra situr í Sjávarútvegsráðuneytinu sem var stofnað 1969 og er nú til húsa við Skúlagötu 4 í Reykjavík í Húsi Hafsins. Fram að stofnun Sjávarútvegsráðuneytis störfuðu Sjávarútvegsráðherrar og sjávarútvegsmálaráðherrar í atvinnumálaráðuneyti. Þar áður fóru Atvinnumálaráðherrar með sjávarútvegsmál sem og önnur atvinnumál.
[breyta] Sjávarútvegsmálaráðherrar
Frá | Ráðherra | Flokkur | Kjördæmi | Aldur | Sat í u.þ.b. |
---|---|---|---|---|---|
21. október 1944 | Áki Jakobsson | Sósíalisti | Siglufjörður | 34 ára | 2 ár og 3 mánuði |
4. febrúar 1947 | Jóhann Þ. Jósefsson | Sjálfstæðisflokki | Vestmannaeyjar | 60 ára | 3 ár og mánuð |
14. mars 1950 | Ólafur Thors | Sjálfstæðisflokki | Gullbringu- og Kjósarsýsla | 58 ára | 6 ár og 4 mánuði |