Súluætt

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Wikipedia:Hvernig á að lesa flokkunarfræðilegar upplýsingar
Hvernig á að lesa flokkunarfræðilegar upplýsingar
Súluætt
Brúnsúla (Sula leucogaster)
Brúnsúla (Sula leucogaster)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Pelíkanfuglar (Pelecaniformes)
Ætt: Sulidae
Reichenbach, 1849
Ættkvíslir
  • Morus
  • Sula
  • Papasula

Súluætt (fræðiheiti: Sulidae) er ætt sjófugla af ættbálki pelíkanfugla sem stinga sér eftir æti.

[breyta] Flokkun

  • Ætt: Súluætt (Sulidae)
    • Ættkvísl: Morus
    • Ættkvísl: Papasula
      • Papasula abbotti eða Sula abbotti
    • Ættkvísl: Sula
      • Sula nebouxii
      • Sula variegata
      • Grímusúla (Sula dactylatra)
      • Trjásúla (Sula sula)
      • Brúnsúla (Sula leucogaster)


 Þessi grein sem tengist líffræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana .