29. september

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

ÁgúSeptemberOkt
Su Þr Mi Fi La
  1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
2006
Allir dagar

29. september er 272. dagur ársins (273. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 93 dagar eru eftir af árinu.


[breyta] Atburðir

  • 1906 - Landssími Íslands tók til starfa. Hannes Hafstein ráðherra sendi konungi fyrsta símskeytið um nýlagðan neðansjávarstreng.
  • 1922 - Norræna félagið var stofnað í Reykjavík með það markmið að efla norræna samvinnu.
  • 1974 - Auður Eir Vilhjálmsdóttir var fyrst kvenna vígð til prests á Íslandi. Hún var vígð til Staðar í Súgandafirði.
  • 1980 - Flugvél var flogið til Reykjavíkur frá Færeyjum með mann standandi á þaki vélarinnar. Flugið tók sex klukkustundir og var maðurinn að reyna að setja heimsmet.
  • 1990 - Nesjavallavirkjun í Grafningi var gangsett. Fyrsti áfangi hennar var 100 megawött.

[breyta] Fædd

[breyta] Dáin

Mánuðirnir samkvæmt Gregoríska og Júlíska tímatalinu auk dagafjölda þeirra
Janúar (31) | Febrúar (28 (29 á hlaupári)) | Mars (31) | Apríl (30) | Maí (31) | Júní (30) | Júlí (31) | Ágúst (31) | September (30) | Október (31) | Nóvember (30) | Desember (31)