Spjall:Áratugur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Jú, áratugur er akkúrat 10 ár. Þetta yfir hjá mér var í þeirri merkingu sem maður notar stundum við að skilgreina svona hugtök og hvað þau ná yfir. En ég sé hvernig þetta á ekki við í þessari grein. --Bjarki Sigursveinsson 20:35, 13 okt 2004 (UTC)

Ég held að það sé í raun ekki rétt að láta það líta út sem svo að íslendingar hafi fundið upp einhverja skilgreiningu á áratug sem enginn annar notar. Eins og ég skil þetta þá er þetta einfaldlega tungumálaatriði, þ.e. það er minna mál fyrir enskumælandi mann að segja "Eydís" en að segja "the 9th decade", hann getur auðvitað sagt hið síðarnefnda og þá leikur enginn vafi á því að um er að ræða sama fyrirbrigðið og 9. áratugurinn er á íslensku. Á þýsku Wikipedia er einmitt minnst á það að þar sé notast við 1990er sem greinarheiti vegna þess að það sé auðveldara, en árið 1990 sé í rauninni síðasta ár 9. áratugarins enda gilda ekki önnur lögmál varðandi þetta en aldirnar. Á þýsku greininni er einnig farið yfir það að áratugurinn 2001–2010 sé áratugur hins og þessa samkvæmt Sameinuðu þjóðunum. --Bjarki Sigursveinsson 19:18, 29. mars 2005 (UTC)