Spjall:Vísitala um þróun lífsgæða
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
[breyta] Nafngiftin
Ég hef leitað svolítið að góðri þýðingu á Human Development Index. Nú er þetta augljóslega vísitala og á Vísindavefnum er talað um „vísitala um þróun lífsgæða“. Mér finnst þetta bara ágætl þýðing þótt hún sé kannski ögn óþjál. Mér finnst ekki koma til greina að sletta og kalla þetta bara enska heitinu Human Development Index, hvað þá skammstöfuninni HDI eins og sumar aðrar þjóðir kjósa að gera. Bein þýðing væri kannnski lífsgæðavísitala?--Jabbi 20:16, 11 febrúar 2007 (UTC)
- Fylgjum bara Vísindavefnum í þessu. --Cessator 20:22, 11 febrúar 2007 (UTC)