Banach rúm

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Banach rúm er fullkomið normað vigurrúm. Það er nefnt eftir Stefan Banach, sem fyrst skilgreindi og rannsakaði slík rúm.

[breyta] Skilgreining

Banach rúm er vigurrúm sem er fullkomið normað vigurrúm. Það þýðir að það sé vigurrúm V yfir svið rauntalna eða tvinntalna ásamt normi ‖·‖ þannig að sérhver Cauchyruna (með tilliti til firðarinnar d(x, y) = ‖x − y‖) í V eigi sér markgildi í V.

  eiπ  

Þessi grein sem fjallar um stærðfræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana