Zik Zak

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Zik Zak kvikmyndir (e. Zik Zak filmworks) er íslenskt kvikmyndaframleiðslufyrirtæki

Fyrirtækið hlaut fyrst athygli fyrir framleiðslu á myndinni Fíaskó 1999. Síðan þá hefur fyrirtækið framleitt stuttmyndina Síðasti bærinn í dalnum sem keppti um Óskarsverðlaun 2005.

Fyrirtækið hefur keypt kvikmyndaréttinn að skáldsögum Stefáns Mána Skipið og Svartur á leik.[1]

[breyta] Kvikmyndir

  • The Good Heart (2008)
  • Direktøren for det hele (2006)
  • The Last Winter (2006)
  • Voksne mennesker (2005)
  • Gargandi snilld (2005)
  • Gerð kvikmyndarinnar 'Nói albínói' viðtal við Dag Kára Pétursson leikstjóra og handritshöfund (2004)
  • Síðasti bærinn í dalnum (2004)
  • Niceland (Population. 1.000.002) (2004)
  • Silný kafe (2004)
  • Jargo (2004)
  • Nói albínói (2003)
  • Gemsar (2002)
  • Villiljós (2001)
  • Fíaskó (2000)

[breyta] Heimildir

  1. Zik Zak kvikmyndir hafa keypt kvikmyndaréttinn að Skipinu. Skoðað 9. febrúar, 2007.

[breyta] Tengill

Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk.
  Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana, eða með því að flokka hana betur.  

Á öðrum tungumálum