Þórunn Jónassen

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Þórunn Jónassen (fædd 12. júní 1850, dó 18. apríl 1922), einnig þekkt sem Þórunn Hafstein Pétursdóttir, var fyrsti formaður Thorvaldsensfélagsins og ein fjögurra kvenna sem árið 1908 urðu fyrstu konurnar í bæjarstjórn Reykjavíkur.

Hún hlaut riddarakross Hinnar íslensku fálkaorðu árið 1921, fyrst kvenna ásamt Elínu Briem.

[breyta] Heimild