Ný félagsrit

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ný félagsrit var tímarit sem hafði það meginmarkmið að kynna skoðanir Jóns Sigurðssonar fyrir íslensku þjóðinni. Það kom út árlega tímabilin 1841-1864 og 1869-1873 auk þess sem það kom út árið 1867. Samanlagt voru þetta 30 árgangar, mestmegnis ritaðir af Jóni Sigurðssyni sjálfum.

[breyta] Heimild


Þessi grein sem fjallar um dagblöð, tímarit eða skylt efni er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana