Rafeind

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Rafeind er afar létt, neikvætt hlaðin öreind. Ásamt róteindum og nifteindum mynda þær atóm, rafeindirnar þeytast á miklum hraða umhverfis kjarna atóma sem er samsettur úr nifteindum og róteindum. Massi rafeindar er örlítill, aðeins um 1/1500 af massa róteindar. Rafeindir sveima á ákveðnum hvolfum umhverfis kjarnann (sjá rafeindahýsing).

[breyta] Eiginleikar rafeinda

  • Massi einnar rafeindar: 9.10938188 \cdot 10^{-31} kg
  • Hleðsla einnar rafeindar: 1.60217646 \cdot 10^{-19} As


Þessi grein sem fjallar um eðlisfræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana