Orrustan við Lepanto

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Orrustan við Lepanto eftir óþekktan listamann.
Orrustan við Lepanto eftir óþekktan listamann.

Þrjár sjóorrustur hafa verið háðar við Lepanto í Grikklandi:

  • Fyrst var orrustan við Lepanto (1499) í stríði Feneyinga við Tyrki þar sem feneyski flotinn beið ósigur.
  • Önnur var orrustan við Lepanto (1500) í stríði Feneyinga við Tyrki þar sem feneyski flotinn beið ósigur.
  • Þriðja var orrustan við Lepanto (1571), sú frægasta, þar sem tyrkneski flotinn beið ósigur.



Á öðrum tungumálum