Strumparnir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Strumparnir (áður kallaðir skríplarnir) eru bláar skáldsagnaverur sem búa í skógi einhvers staðar í Evrópu. Þeir voru upphaflega teiknaðir af belgíska teiknaranum Peyo en Hanna-Barbera Productions gerði seinna vinsæla sjónvarpsþætti um þá sem Laddi talsetti á íslensku.

Wiktionary merkið
Orðabókaskilgreiningu fyrir Strumparnir er að finna í Wikiorðabókinni.