Hin stórkóstlegu örlög Amélie Poulain

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Hin stórkóstlegu örlög Amélie Poulain
Uppr.heiti Le Fabuleux destin d'Amélie Poulain
Leikstjóri Jean-Pierre Jeunet
Handrithöf. Guillaume Laurant
Jean-Pierre Jeunet
Leikendur Audrey Tatou
Mathieu Kassovitz
Framleitt af Jean-Marc Deschamps
Claudie Ossard
Frumsýning France 25. apríl, 2001
Ísland 14. desember, 2001
Lengd 122 mín
Aldurstakmark France U
Tungumál franska
Ráðstöfunarfé 11,400,000 (áættlað)


Síða á IMDb

Le Fabuleux destin d'Amélie Poulain (ísl. Hin stórkóstlegu örlög Amélie Poulain) eða bara Amélie er frönsk kvikmynd. Handritshöfundur og leikstjóri var Jean-Pierre Jeunet. Myndin var frumsýnd árið 2001, aðalhlutverkið var leikið af Audrey Tautou.


Þessi grein sem fjallar um kvikmynd er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana