Flokkur:Laufætur
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Laufæta er í dýrafræði dýr sem nærist á laufum. Laufætur hafa tilhneigingu til að hafa langan meltingarveg og hæg efnaskipti sökum þess að í þroskuðum laufum er hátt hlutfall tormelts sellulósa og tilturulega lítil orka. Mörg þessara dýra eru í samhagsmunalegu sambandi við bakteríur sem hjálpa við að losa næringu úr fæðunni.
- Aðalgrein: Laufæta