Sigríður Erna Sverrisdóttir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Sigríður Erna Sverrisdóttir (f. 1955) er íslensk kona sem er sögð hafa miðilshæfileika. Hún starfar sem miðill og blómadropaþerapisti.

Sigríður er sögð skyggnast inn í framtíð fólks og gefur oft ráð um hvað sé best að gera við ýmsar aðstæður, í vinnunni, með heilsuna og fleira. Hún Leggur áherslu á að sanna að fólk hafi eilíft líf.

[breyta] Ritaskrá

[breyta] Tengill


  

Þetta æviágrip einstaklings er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við það