Reiknistofnun Háskóla Íslands

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Reiknistofnun Háskóla Íslands er tölvudeild Háskóla Íslands. Meðal verkefna stofnunarinnar eru notendaþjónusta innan háskólans, uppbygging og rekstur upplýsinganets H.Í. og hönnun og smíði Uglu.

[breyta] Sjá einnig

Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk.
  Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana, eða með því að flokka hana betur.