Alabama

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Kortið sýnir staðsetningu Alabama
Enlarge
Kortið sýnir staðsetningu Alabama

Alabama er eitt af fylkjum Bandaríkjanna. Alabama liggur að Tennessee í norðri, Georgíu í austri, Flórída og Mexíkóflóa í suðri og Mississippi í vestri. Flatarmál Alabama er 135.775 ferkílómetrar.

Höfuðborg Alabama heitir Montgomery en Birmingham er stærsta borg fylkisins. Íbúar Alabama eru um 4,4 milljónir.


 

Þessi grein sem fjallar um landafræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana