Píramídinn mikli í Giza
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Píramídinn mikli í Giza (WGS84 hnit: 29°58′41″ N 31°07′53″ E) er píramídi í Giza í Egyptalandi. Hann er hið elsta af sjö undrum veraldar og jafnframt það eina þeirra sem enn stendur.
Píramídinn mikli í Giza (WGS84 hnit: 29°58′41″ N 31°07′53″ E) er píramídi í Giza í Egyptalandi. Hann er hið elsta af sjö undrum veraldar og jafnframt það eina þeirra sem enn stendur.