Hrunamannahreppur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Hrunamannahreppur
Staðsetning sveitarfélagsins
8710
Kjördæmi Suðurkjördæmi
Flatarmál
 – Samtals
22. sæti
1375 km²
Mannfjöldi
 – Samtals
 – Þéttleiki
39. sæti
767
0,55/km²
Sveitarstjóri Ísólfur Gylfi Pálmason
Þéttbýliskjarnar Flúðir (íb. 338)
Póstnúmer 801
Vefsíða sveitarfélagsins

Hrunamannahreppur (einnig kallaður Ytri-Hreppur) er hreppur í uppsveitum Árnessýslu, liggur austan Hvítár. Í hreppnum er mikil ylrækt, sérstaklega í þéttbýlinu á Flúðum við Litlu-Laxá, enda mikill jarðhiti á svæðinu. Í sveitinni er líka mikil nautgriparækt og er hreppurinn einna fremstur á landinu hvað mjólkurframleiðslu varðar. Á hreppamörkum Hrunamannahrepps og gamla Gnúpverjahrepps rennur Stóra-Laxá sem er mikil laxveiðiá.

Fólksfjöldi 1. desember 2005 var 767.



 

Þessi grein sem fjallar um landafræði Íslands er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana