Búrúndí

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Republika y'u Burundi
Fáni Búrúndí Skjaldarmerki Búrúndí
(Fáni Búrúndí) Skjaldarmerki Búrúndí
Kjörorð: Unite, Travail, Progres
(franska: Eining, vinna, framfarir)
Mynd:LocationBurundi.png
Opinbert tungumál kírúndí, franska og svahílí
Höfuðborg Bújúmbúra
Forseti Pierre Nkurunziza
Flatarmál
 - Samtals
 - % vatn
142. sæti
27.830 km²
7,8 %
Mannfjöldi
 - Samtals (2003)
 - Þéttleiki byggðar
99. sæti
6.054.714
206,1/km²
Sjálfstæði
Dagur
frá Belgíu
1. júlí, 1962
Gjaldmiðill búrúndískur franki
Tímabelti UTC+2
Þjóðsöngur Burundi bwacu
Þjóðarlén .bi

Búrúndí (áður Úrúndí) er lítið landlukt land í Mið-Afríku við stóru vötnin. Það á landamæriRúanda í norðri, Tansaníu í suðri og austri, og Lýðveldinu Kongó í vestri. Stór hluti vesturlandamæranna liggur við Tanganjikavatn. Nafnið er dregið af bantúmálinu kírúndi. Búrúndí er mjög þéttbýlt og fátækt land. Átök milli þjóðarbrota hútúa og tútsímanna hafa valdið því að í landinu hefur staðið borgarastyrjöld frá 1993.


Þessi grein sem tengist Afríku er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.