Jomon

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Jomon (縄文時代) er tímabil í sögu Japans, sem spannar tíma frá 14.500 f.Kr. til 300 f.Kr. Jamon þýðir „strengjamynstur“ og er komið af mynstrunum sem sjást á leirkerum frá þessu tímabili.


Þessi grein sem tengist Japan er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana