Sankti Kristófer og Nevis

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Federation of Saint Kitts and Nevis
Fáni Sankti Kristófer og Nevis Mynd:Skitts22.PNG
(Fáni Sankti Kristófer og Nevis) (Skjaldarmerki Sankti Kristófer og Nevis)
Kjörorð: Country Above Self
Þjóðsöngur: O Land of Beauty!
Kort sem sýnir staðsetningu Sankti Kristófer og Nevis
Höfuðborg Basseterre
Opinbert tungumál enska
Stjórnarfar Þingbundin konungsstjórn
Elísabet II
Sir Cuthbert Sebastian
Dr. Denzil Douglas
Sjálfstæði
frá Bretlandi
19. september 1983

Flatarmál
 • Samtals
 • Vatn (%)

186. sæti
261 km²
~0
Mannfjöldi
 • Samtals (2000)
 • Þéttleiki byggðar
186. sæti
38.819
149/km²
VLF (KMJ)
 • Samtals
 • á mann
áætl. 2005
596 millj. dala (183. sæti)
14.293 dalir (48. sæti)
Gjaldmiðill austurkarabískur dalur (XCD)
Tímabelti UTC-4
Þjóðarlén .kn
Alþjóðlegur símakóði 1-869

Sambandsríkið Sankti Kristófer og Nevis (eða Sankti Kitts og Nevis) er tveggja eyja eyríki í Karíbahafi. Eyjarnar eru hluti Hléborðseyja, sem eru nyrðri hluti Litlu-Antillaeyja. Höfuðborg sambandsríkisins heitir Basseterre og er ásamt aðsetri alríkisstjórnarinnar staðsett á stærri eyjunni, Sankti Kristófer. Nevis (Nuestra Señora de las Nieves) er staðsett 3 km suðaustur af stærri eyjunni. Áður var breska nýlendan Angvilla hluti af sambandinu, sem þá hét Sankti Kristófer-Nevis-Angvilla.

Nálægustu eyjar eru Angvilla, Saba, Saint Barthélemy og Saint Martin í norðnorðvestur, Antígva og Barbúda í norðaustur, Montserrat í suðvestur og Saint Croix í vestur.


 

Þessi grein sem fjallar um landafræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana


Lönd í Norður-Ameríku
Antígva og Barbúda | Bahamaeyjar | Bandaríkin | Barbados | Belís | Dóminíka | Dóminíska lýðveldið | El Salvador | Grenada | Gvatemala | Haítí | Hondúras | Jamaíka | Kanada | Kosta Ríka | Kúba | Mexíkó | Níkaragva | Panama (að hluta) | Sankti Kristófer og Nevis | Sankti Lúsía | Sankti Vinsent og Grenadíneyjar | Trínidad og Tóbagó (að hluta)
Undir yfirráðum annarra ríkja: Bandarísku Jómfrúreyjar | Angvilla | Arúba | Bermúda | Bresku Jómfrúreyjar | Caymaneyjar | Grænland | Guadeloupe | Hollensku Antillaeyjar | Martinique | Montserrat | Navassaeyja | Púertó Ríkó | Saint-Pierre og Miquelon | Turks- og Caicoseyjar