Eiffelturninn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Eiffelturninn
Enlarge
Eiffelturninn

Eiffelturninn er turn byggður úr járni á Champ de Mars við hliðina á ánni Signu í París. Hann er hæsta bygging í París og eitt af þekktustu kennileitum í heiminum. Turninn er nefndur eftir Gustave Eiffel, sem hannaði hann. Eiffelturninn er frægur ferðamannastaður.


 

Þessi grein sem fjallar um landafræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana