Mónakó

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Principauté de Monaco
Fáni Mónakó Skjaldarmerki Mónakó
(Fáni Mónakó) (Skjaldarmerki Mónakó)
Kjörorð: Deo Juvante
(latína: Með guðs hjálp)
Þjóðsöngur: Hymne Monégasque
Kort sem sýnir staðsetningu Mónakó
Höfuðborg Mónakó
Opinbert tungumál franska
Stjórnarfar
Fursti
Ríkisráðherra
Þingbundin konungsstjórn
Albert II
Jean-Paul Proust
Sjálfstæði
-Upphaf stjórnar
Grimaldi-fjölskyldunnar
 
1419

Flatarmál
 • Samtals
 • Vatn (%)

192. sæti
2 km²
0
Mannfjöldi
 • Samtals (2005)
 • Þéttleiki byggðar
188. sæti
32.409
16.620/km²
VLF (KMJ)
 • Samtals
 • á mann
áætl. 2000
870 millj. dala (177. sæti)
27.000 dalir (24. sæti)
Gjaldmiðill evra (EUR)
Tímabelti UTC+1
Þjóðarlén .mc
Alþjóðlegur símakóði 377

Furstadæmið Mónakó (franska: Principauté de Monaco; mónakóska: Principatu de Munegu) er borgríki og annað minnsta ríki heims. Það er innan landamæra Frakklands með strandlengju að Miðjarðarhafi við frönsku rívíeruna. Það takmarkast við borgina Mónakó og nærliggjandi svæði. Mónakó er þéttbýlasta land heims og eitt af örríkjum Evrópu. Það dregur nafn sitt af grísku nýlendunni Mónoíkos sem Föníkar stofnuðu þar nálægt á 6. öld f.Kr. Borgin er fræg fyrir að Formúla 1 er oft haldin á götum borgarinna.


 

Þessi grein sem fjallar um landafræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana