Bootlegs er fyrsta íslenska metal-hljómsveitin. Hún var stofnuð árið 1986 og hætti árið 1991. Hljómsveitin kom aftur saman árið 2005.
Flokkar: Íslenskar hljómsveitir