Flokkur:Ítalía

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ítalía er land í Suður-Evrópu. Landið er aðallega staðsett á Appenínaskaga sem gengur til suðausturs út í Miðjarðarhafið og minnir í lögun dálítið á fótlegg. Að norðan nær landið allt upp í Alpafjöll. Lönd sem liggja að Ítalíu eru Frakkland, Sviss, Austurríki og Slóvenía.

Aðalgrein: Ítalía
Wikimedia Commons merkið
Margmiðlunarefni tengt Ítalíu er að finna á Wikimedia Commons.

Greinar í flokknum „Ítalía“

Það eru 2 síður í þessum flokki.

F