Flokkur:Finnland
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Finnland (finnska: Suomi, sænska: Finland) er eitt Norðurlandanna í norðanverðri Evrópu. Landið liggur að tveimur flóum úr Eystrasalti, Helsingjabotni í vestri og Kirjálabotni í suðri. Það á einnig landamæri að Svíþjóð í vestri, Noregi í norðri og Rússlandi í austri. Álandseyjar eru undir finnskri stjórn en njóta víðtækrar sjálfstjórnar.
Finnland er í Evrópusambandinu og er eina Norðurlandaþjóðin sem notar evrur sem gjaldmiðil.
- Aðalgrein: Finnland
Undirflokkar
Það eru 7 undirflokkar í þessum flokki.
BF |
F frh. |
LS |