Tölustafur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Tölustafur er í stærðfræði einn stafur eða tákn sem stendur fyrir tölu. Flestar tölur eru táknaðar með einum eða fleiri tölustöfum. Talan 7 er t.d. táknuð með einum tölustaf en táknið sem stendur fyrir töluna 77 er samsett úr tveimur tölustöfum. Tölur eru einnig táknaðar með almennum brotum, tugabrotum og bókstöfum, eins og t.d. talan pí sem er táknuð með gríska bókstafnum pí

[breyta] Tengt efni

  • Arabískar tölur
  • Talnakerfi

Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk.
  Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana, eða með því að flokka hana betur.