Rauðhetta (sveppur)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Rauðhetta

Vísindaleg flokkun
Ríki: Svepparíki (Fungi)
Skipting: Kólfsveppir (Basidiomycota)
Flokkur: Homobasidiomycota
Ættbálkur: Pípusveppir (Boletales)
Ætt: Pípusveppaætt (Boletaceae)
Ættkvísl: Leccinum
Tegund: L. testaceoscabrum
Fræðiheiti
Leccinum testaceoscabrum
Secr. ex Singer, 1947

Rauðhetta (fræðiheiti: Leccinum testaceoscabrum eða Leccinum versipelle) er eftirsóttur ætisveppur sem myndar svepparót með birki og fjalldrapa. Hatturinn verður allt að 20 sm breiður og er rauður eða appelsínugulur á litinn en dofnar með aldrinum. Stafurinn er langur (allt að 15 sm) og breiður og breikkar niður, hvítur á lit með svörtum doppum.

Wikimedia Commons merkið
Margmiðlunarefni tengt rauðhettu er að finna á Wikimedia Commons.


 Þessi grein sem tengist líffræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana .
Á öðrum tungumálum