Æðarfuglar
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Æðarfuglar | |||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
![]() Gleraugnaæður (Somateria fischeri)
|
|||||||||||||
Vísindaleg flokkun | |||||||||||||
|
|||||||||||||
|
|||||||||||||
|
Æðarfuglar (fræðiheiti: Somateria) eru ættkvísl sjóanda og telur þrjár tegundir fugla sem allar verpa á norðurhveli.
[breyta] Tegundir
- Æðarfugl eða æður (Somateria mollissima)
- Gleraugnaæður (Somateria fischeri)
- Æðarkóngur (Somateria spectabilis)