Hugfræði

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Hugfræði rannsakar allt sem viðkemur hugarstarfi lífvera og jafnvel véla eins og tölva. Sem dæmi um viðfangsefni má nefna minni, athygli, hugsun, skilning og tungumál. Það mætti líka segja að gervigreind tilheyri viðfangsefni hugfræði. Hugfræði leggur áherslu á að rannsaka „hugbúnað“ heilans, en síður „vélbúnað“.

Hugfræði er náskyld vitsmunavísindum.


 

Þessi grein sem fjallar um tölvunarfræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana