10. apríl
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Mar – Apríl – Maí | ||||||
Su | Má | Þr | Mi | Fi | Fö | La |
1 | ||||||
2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 |
9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 |
16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 |
23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 |
30 | ||||||
2006 Allir dagar |
10. apríl er 100. dagur ársins (101. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 265 dagar eru eftir af árinu.
[breyta] Atburðir
- 1886 - Magnús Stephensen var skipaður landshöfðingi 49 ára gamall.
- 1912 - Titanic fór úr höfn í Southampton á Englandi.
- 1938 - Edouard Daladier varð forsætisráðherra Frakklands.
- 1940 - Alþingi fól ríkisstjórninni konungsvald eftir að Þjóðverjar hernámu Danmörku.
- 1941 - Bandaríkin hernámu Grænland.
- 1956 - Friðrik IX Danakonungur og Ingiríður drottning hans komu í 4 daga opinbera heimsókn til Íslands.
- 1970 - Paul McCartney gaf út yfirlýsingu þess efnis að Bítlarnir væru hættir.
- 1974 - Grindavík, Bolungarvík, Dalvík og Eskifjörður urðu kaupstaðir með lögum. Seltjarnarnes varð kaupstaður deginum áður.
[breyta] Fædd
- 1847 - Joseph Pulitzer, blaðamaður og útgefandi (d. 1911)
- 1870 - Vladimír Lenín, forseti Sovétríkjanna (d. 1924)
- 1929 - Max von Sydow, sænskur leikari
- 1932 - Omar Sharif, egypskur leikari
- 1951 - Steven Seagal, leikari
- 1988 - Haley Joel Osment, leikari
[breyta] Dáin
- 1813 - Joseph Louis Lagrange, stærðfræðingur (f. 1736)
- 1919 - Emiliano Zapata, byltingarmaður.
- 1931 - Khalil Gibran, líbanskt skáld og málari.
- 1954 - Auguste Lumiere, frumkvöðull í kvikmyndatækni.
- 1962 - Stuart Sutcliffe, fyrri bassaleikari Bítlanna.
Mánuðirnir samkvæmt Gregoríska og Júlíska tímatalinu auk dagafjölda þeirra |
---|
Janúar (31) | Febrúar (28 (29 á hlaupári)) | Mars (31) | Apríl (30) | Maí (31) | Júní (30) | Júlí (31) | Ágúst (31) | September (30) | Október (31) | Nóvember (30) | Desember (31) |