Spjall:Miðgarðsormur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ég er alveg nokkuð viss um að Miðgarðsormur sé miklu algengara heiti yfir þetta kvikindi. Er ekki hægt að færa þetta yfir á það?--Harald 14:31, 31 ágúst 2006 (UTC)

Það er góður punktur. Samt eitt: Er það ekki þannig að hann heiti í raun Jörmungandur, það sé einfaldlega nafnið hans, en hann miðgarðsormur? --Sterio 15:01, 31 ágúst 2006 (UTC)
Ég horfi á þetta svona: Miðgarðsormur = ormurinn í Miðgarði. Sá eini með stóru M-i. Hann er allavega alltaf skrifaður með stóru.--Harald 16:05, 31 ágúst 2006 (UTC)