Meðalhraði

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Grein þessi skal sameinuð Hraði 

Meðalhraði er sá hraði sem hlutur hreyfist að jafnaði á yfir tiltekna vegalengd. Hægt er að finna hann með því að deila vegalengdinni sem hluturinn fór með þeim tíma sem tók að fara hana.

\bar{v} = \frac{v}{t} \,

Meðalhraði er táknaður með \bar{v} (bókstafurinn v með lárétta línu yfir). Eins og þessi táknun ber með sér, þá er meðalhraðinn skilgreindur sem vigur.


Meðalhraði er reiknaður svona:

\bar{v} = \frac{s_2 - s_1}{t_2 - t_1} = \frac{\Delta s}{\Delta t}
s_2 - s_1 \! er heildarvegalengdin sem farin er og t2 - t1 heildarlengd tímabilsins.



Þessi grein sem fjallar um eðlisfræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana

Á öðrum tungumálum