Aðaldælahreppur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Aðaldælahreppur
Staðsetning sveitarfélagsins
5611
Kjördæmi Norðvesturkjördæmi
Flatarmál
 – Samtals
38. sæti
564 km²
Mannfjöldi
 – Samtals
 – Þéttleiki
61. sæti
256
0,45/km²
Oddviti Ólína Arnkelsdóttir
Þéttbýliskjarnar Engir
Póstnúmer 642
Vefsíða sveitarfélagsins

Aðaldælahreppur er hreppur við Skjálfandaflóa.

Hreppurinn varð til undir lok 19. aldar þegar Helgastaðahreppi var skipt í tvennt, í Aðaldælahrepp og Reykdælahrepp.

Aðalatvinnuvegir eru sjávarútvegur og landbúnaður. Fólksfjöldi 1. desember 2005 var 256.


 

Þessi grein sem fjallar um landafræði Íslands er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana

Á öðrum tungumálum