Flokkur:Rangárvallasýsla

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Kort sem sýnir staðsetningu Rangárvallasýslu
Enlarge
Kort sem sýnir staðsetningu Rangárvallasýslu

Rangárvallasýsla er íslensk sýsla sem nær frá Þjórsá í vestri austur á Sólheimasand, frá sjávarströndu inn að vatnaskilum á hálendinu. Nágrannasýslur Rangárvallasýslu eru Árnessýsla í vestri, Vestur-Skaftafellssýsla í austri og Suður-Þingeyjarsýsla í norðri. Í sýslunni eru þekktir ferðamannastaðir, eins og Þórsmörk, Skógar og Galtalækur.

Aðalgrein: Rangárvallasýsla