Aðfangadagur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Aðfangadagur er jafnan haldinn hátíðlegur 24. desember ár hvert sem hluti af jólahátíðinni. Aðfangadagur er daginn fyrir jóladag.

[breyta] Aðfangadagur á Íslandi

Kertasníkir kemur til byggða á aðfangadegi. Íslendingar fagna aðfangadegi með nokkuð sérstæðum hætti. Farið er í messu, mikið er lagt upp úr góðum kvöldverð, gjafir eru opnaðar og kveikt era á kertum á jólatré sem haft er í stofunni.

Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk.
  Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana, eða með því að flokka hana betur.