Notandaspjall:Fusizzle

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

[breyta] Velkomin/n á íslensku Wikipediu

  • Ef þú hefur ekki skoðað kynninguna, þá er þetta tilvalinn tími!
  • Handbókin er ómissandi þegar þú ert að skrifa eða breyta greinum.
  • Sandkassinn er rétti staðurinn til að prufa sig áfram til að sjá hvernig greinar virka.
  • Í Pottinum geturðu tekið þátt í umræðum og spurt almennra spurninga.
  • Samfélagsgáttin hefur svo tengla á ýmislegt sniðugt og fróðlegt um aðra notendur Wikipediu og margt fleira, ekki gleyma að skoða máttarstólpana.

Gangi þér vel!

--Cessator 04:14, 13 ágúst 2006 (UTC)

Don't speak Icelandic? Post {{user is-0}} on your user page or put it into your Babel box.

[breyta] Slaufusvigar

Sæll. Ég sé að þú ert búinn að vera að vinna talsvert í greininni um Hannibal. Það er frábært framtak. Ég vinn einmitt sjálfur mest í greinum um fornfræði og reyndar líka heimspeki og er ánægður að sjá að fleiri sinna þeim líka :) Ég tók annars eftir því að þú varst að reyna að nota sniðið {{enwikiheimild}} en án árangurs. Vandinn er sá að til að nota sniðið þarf að nota slaufusviga þ.e. {{ }} en ekki (( )). Ef þú finnur þá ekki á lyklaborðinu, þá eru þeir meðal sértáknanna fyrir neðan breytingaboxið. --Cessator 05:26, 15 ágúst 2006 (UTC)