Bamakó
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Bamakó er höfuðborg Malí. Hún er einnig stærsta borg landsins, með um eina og hálfa milljón íbúa. Borgin er staðsett við Nígerfljót í suðvesturhluta landsins.
Bamakó er höfuðborg Malí. Hún er einnig stærsta borg landsins, með um eina og hálfa milljón íbúa. Borgin er staðsett við Nígerfljót í suðvesturhluta landsins.