Nýyrðaskáld

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Nýyrðaskáldshúfa, einkennishúfa nýyrðaskálda.
Enlarge
Nýyrðaskáldshúfa, einkennishúfa nýyrðaskálda.

Nýyrðaskáld er hugmynd Jósefs Braekmans, sem er hönnuður háfrónskunnar. Samkvæmt honum er munurinn á nýyrðasmiðum og nýyrðaskáldum sá að málgjörhreinsun er nýyrðaskáldum trúarskylda. Braekmans hannaði líka einkennishúfu (nýyrðaskáldshúfa) með víkingahjálmsvígindum í litum íslenska þjóðfánans sem sýnir baráttu gegn óhreinkun íslenskunnar. Pétur Þorsteinsson, forseti háfrónsku málhreyfingarinnar, er kallaður allsherjarnýyrðaskáld.

[breyta] Tenglar