1307

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ár

1304 1305 130613071308 1309 1310

Áratugir

1291–1300 – 1301–1310 – 1311–1320

Aldir

13. öldin14. öldin15. öldin

[breyta] Atburðir

  • Júlí - Hospitallerriddarar hefja að leggja Rótey undir sig.
  • 13. október - Allir musterisriddarar í Frakklandi eru handteknir samkvæmt skipun Filippusar fagra og pyntaðir þar til þeir játa á sig villutrú.
  • Játvarður II verður konungur Englands.

[breyta] Fædd

  • Einar Hafliðason, prestur á Vestur-Hópi á Breiðabólstað, skrifari Lárentíuss biskups (d. 1393).

[breyta] Dáin

  • 7. júlí - Játvarður I Englandskonungur (f. 1239).