Vetnissýaníð

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Vetnissýaníð er afar rokgjarn vökvi með efnaformúluna HCN. Sé það leyst í vatni verður til blásýra. Vetnissýaníð er litlaust, baneitrað, rokgjarnt og gufar upp við 26°C eða rétt fyrir ofan herbergishita. Sölt vetnissýaníðs eru kölluð sýaníð. Um 300 ppm af HCN í andrúmslofti er nóg til að drepa mann á nokkrum mínútum.


Þessi grein sem fjallar um efnafræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana