Dalasýsla

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Kort sem sýnir staðsetningu Dalasýslu
Enlarge
Kort sem sýnir staðsetningu Dalasýslu

Dalasýsla er sýsla á Íslandi fyrir botni Breiðafjarðar og deilir mörkum með Strandasýslu, Austur-Barðastrandarsýslu, Snæfellsnessýslu og Mýrasýslu.

[breyta] Sveitarfélög

Í Dalasýslu er eitt sveitarfélag sem nær yfir alla sýsluna (fyrrverandi sveitarfélög innan sviga):


 

Þessi grein sem fjallar um landafræði Íslands er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana