Listaháskóla Íslands er íslenskur háskóli á sviði lista og menningar. Hann býður upp á nám á í fjórum deildum: myndlistardeild, leiklistardeild, hönnunar- og arkitektúrdeild og tónlistardeild.
Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana, eða með því að flokka hana betur.
Flokkar: Stubbar | Háskólar á Íslandi