1433
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ár | |
Áratugir | |
Aldir | |
[breyta] Atburðir
- Vorið - Kirkjubólsbrenna: Sveinar Jóns Gerrekssonar biskups, brenna bæinn á Kirkjubóli á Miðnesi á Suðurnesjum og drepa þar Vigfús Hólm, hirðstjóra og son hans Ívar Vigfússon.
[breyta] Fædd
- 19. október - Marsilio Ficino, ítalskur heimspekingur (d. 1499).