1348

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ár

1345 1346 134713481349 1350 1351

Áratugir

1331–1340 – 1341–1350 – 1351–1360

Aldir

13. öldin14. öldin15. öldin

[breyta] Atburðir

  • Magnús Eiríksson Svíakonungur fer í stríð gegn Hólmgarði og Svíar bíða ósigur í orrustunni við Schabtschin en leggja Hnetuborg undir sig.
  • 7. apríl - Karlsháskóli stofnaður í Prag.
  • Játvarður III Englandskonungur stofnar sokkabandsorðuna.
  • Fyrstu tilfelli svarta dauða í Mið- og Vestur-Evrópu.
  • Maí - Svarti dauði berst til Englands.
  • Svarti dauði herjar í Kaíró.

[breyta] Fædd

[breyta] Dáin