Austfirðir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Austfirðir er samheiti fjarða á vogskorinni austurströnd Íslands. Austfirðir eru taldir frá Glettingi að Eystrahorni: Húsavík, Loðmundarfjörður, Seyðisfjörður, Mjóifjörður, Norðfjörður, Hellisfjörður, Viðfjörður, Sandvík, Vöðlavík, Eskifjörður (sem gengur inn úr Reyðarfirði), Reyðarfjörður, Fáskrúðsfjörður, Stöðvarfjörður, Breiðdalsvík, Berufjörður, Hamarsfjörður, Álftafjörður. Austasti tangi Austfjarða er Gerpir.


 

Þessi grein sem fjallar um landafræði Íslands er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana