World of Warcraft

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Þessi grein þarfnast hreingerningar svo hún hæfi betur sem grein hér á Wikipedia. Skoðaðu sýnigreinina og nafnavenjurnar til að bæta hana.

World of Warcraft er spunaleikur sem er hluti af Warcraft seríunni. Leikurinn er fjölnotendanetleikur og er einn þeirra vinsælustu. Eins og í öðrum spunaleikjum búa leikmenn sér til sögupersónu og taka þátt í söguþræðinum með öðrum notendum. Hægt er að velja um tvö lið sem eru í stríði við hvort annað, „Alliance“ eða „Horde“. Sagan á sér stað stuttu eftir atburði Warcraft III: The Frozen Throne. Spilun leiksins felur í sér að taka að sér ýmis verkefni sem maður ýmist leysir einn eða í hóp. Hægt er að velja um nokkur starfssvið, svo sem járnsmiður, sem meðal annars geta búið til vopn og brynjur. Eftirfarandi fylkingar hafa val á mismunandi kynþáttum og klösum.

Alliance:

  • Humans: Paladin, Warrior, Mage, Rogue, Priest, Warlock
  • Night Elves: Druid, Hunter, Priest, Rogue, Warrior
  • Dwarfs: Priest, Warrior, Paladin, Hunter, Rogue
  • Gnomes: Warlock, Rogue, Warrior, Mage

Horde:

  • Orcs: Hunter, Rogue, Shaman, Warrior, Warlock
  • Undead: Rogue, Warrior, Warlock, Priest, Mage
  • Taurens: Warrior, Druid, Shaman, Hunter
  • Trolls: Hunter, Mage, Priest, Rogue, Warrior, Shaman

Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk.
  Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana, eða með því að flokka hana betur.