Spjall:Jawi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

[breyta] Malay

Ég er með norsk-íslensk orðabók, og hún segir fylgjandi:

malay/en = malæ/i -a -ar m
malayisk = malæískur

Um þetta er um persónar eða mál segir orðabókinu ekkert. --KRISTAGAα-ω 00:45, 5. maí 2005 (UTC)

Malæi og malæískur eiga við um fólk, malæsíska gæti þá dugað, en þá hugsar fólk bara um einhverja frá Malasíu, Malay-svæðið er miklu stærra en það. --Sterio 01:00, 5. maí 2005 (UTC)
En þegar einhver segir þýska hugsar fólk ekki bara um Þýskalandi? Er ekki bara hægt að njóta malæsíska? Ef folk lesa greinið skilja þau að svæðið er stærri en Malasíu?
Þetta er léttare á norsku, við erum með heimasiða frá norsku málstöðin með nafn á öll tungumál á norsku. Næsta sem ég fann á íslensku var landaheita og höfuðstaðaheita, leiðinlegt er ekki til vefsíða með «tungumálheita». --KRISTAGAα-ω 03:00, 5. maí 2005 (UTC)
Ok, ætli það sé ekki bara best að segja malaísísk tungumál, með fleirtölunni er þetta kannski skiljanlegt. Hef það allavega uns önnur tillaga kemur fram... --Sterio 11:48, 5. maí 2005 (UTC)