Spjall:Smári
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Er dongle íslenska? --Sterio 12. nóv. 2005 kl. 15:32 (UTC)
- Ef þú ert með betra orð stingdu því þarna. –Ævar Arnfjörð Bjarmason 12. nóv. 2005 kl. 15:33 (UTC)
Ég hef hvergi heyrt (eða get snögglega fundið um það heimildir) að smári í rafeindafræði sé dongle. Orðið er aftur á móti notað um transistor (sem er ekki það sama og dongle) í rafeindafræði (ber m.a. saman við Orðabanka Íslenskar málstöðvar) þannig að ég tók út dongle og setti transistor í staðin. Ef einhver getur sannreynt að orðið smári sé notað um dongle hvet ég þann sama til að bæta því við (gúgla saman "smári dongle" gefur 3 niðurstöður, tvær wiki og ein þar sem orðið Smári er sérnafn). Í daglegu tali hefur orðið millistykki verið notað um dongle (sem getur reyndar haft fleiri en eina merkingu) þó að orðið dongle sé sérhæfðara. Orri 6. maí 2006 kl. 07:57 (UTC)