2. nóvember

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

OktNóvemberDes
Su Þr Mi Fi La
  1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30  
2006
Allir dagar

2. nóvember er 306. dagur ársins (307. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 59 dagar eru eftir af árinu.


[breyta] Atburðir

  • 1906 - Fyrsta kvikmyndahús á Íslandi hóf göngu sína í Fjalakettinum við Aðalstræti í Reykjavík og nefndist Reykjavíkur Biograftheater og varð seinna Gamla bíó. Þegar Fjalakötturinn var rifinn 1985 var bíósalurinn jafnvel talinn sá elsti uppistandandi í heiminum.
  • 1912 - Skátafélag Reykjavíkur var stofnað í Fjósinu, bakhúsi Menntaskólans í Reykjavík.
  • 1913 - Morgunblaðið hóf göngu sína. Stofnandi og fyrsti ritstjóri þess var Vilhjálmur Finsen.
  • 1914 - Lög um notkun bifreiða gengu í gildi. Réttur til að stjórna bifreið var bundinn við 21 árs aldur. Hámarksökuhraði var 15 km/klst í þéttbýli en 35 km/klst utan þess.
  • 1941 - Mesta flugslys á Íslandi fram til þessa varð er bandarísk flugvél fórst á Langahrygg á Reykjanesi og með henni 11 menn.
  • 1946 - Íslendingar tóku við yfirstjórn flugumferðar yfir Norður-Atlantshafi, allt frá Hjaltlandseyjum til Grænlands og upp á norðurpól.


[breyta] Fædd

[breyta] Dáin


Mánuðirnir samkvæmt Gregoríska og Júlíska tímatalinu auk dagafjölda þeirra
Janúar (31) | Febrúar (28 (29 á hlaupári)) | Mars (31) | Apríl (30) | Maí (31) | Júní (30) | Júlí (31) | Ágúst (31) | September (30) | Október (31) | Nóvember (30) | Desember (31)