Engidalsskóli

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Engidalsskóli er grunnskóli í Hafnarfirði fyrir 6-12 ára nemendur (1.-7. bekkur), þegar nemendur hafa klárað nám þar halda þeir almennt áfram í Víðistaðaskóla.

Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk.
  Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana, eða með því að flokka hana betur.