Níger (land)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

République du Niger
Fáni Níger Skjaldarmerki Níger
(Fáni Níger) (Skjaldarmerki Níger)
Kjörorð: Fraternité, Travail, Progrès
(franska: Bræðralag, Vinna, Framfarir)
image:LocationNiger.png
Opinbert tungumál franska (opinbert), hásamál, sarma, tamajak
Höfuðborg Níamey
Forseti Tandja Mamadou
Forsætisráðherra Hama Amadou
Flatarmál
 - Samtals
 - % vatn
21. sæti
1,267,000 km²
.02%
Mannfjöldi
 - Samtals (2005 est.)
 - Þéttleiki byggðar
69. sæti
11,665,937
8/km²
Landsframleiðsla (PPP)
 - Samtals (ár)
 - LF/mann
136. sæti
8.713 billjón dalir
800 dalir
Gjaldmiðill CFA-franki
Tímabelti UTC +1
Sjálfstæði 3. ágúst 1960, frá Frakklandi
Þjóðsöngur La Nigerienne
Rótarlén .ne
Alþjóðlegur símakóði 227

Níger er landlukt land í Vestur-Afríku sunnan Sahara, með landamæriNígeríu í suðri, Malí í vestri, Alsír og Lýbíu í norðri og Tsjad í austri. Landið dregur nafn sitt af Nígerfljóti sem rennur gegnum suðvesturhluta þess. Níger er eitt af fátækustu löndum heims og efnahagur þess byggist að mestu á sjálfsþurftarbúskap, kvikfjárrækt og vinnslu á úrani sem stendur undir 72% af útflutningstekjum landsins.



Þessi grein sem tengist Afríku er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.