24. október

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

SepOktóberNóv
Su Þr Mi Fi La
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31  
2006
Allir dagar

24. október er 297. dagur ársins (298. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 68 dagar eru eftir af árinu.

[breyta] Atburðir

  • 1944 - Ein mesta björgun við Íslandsstrendur, þegar 198 manns var bjargað af kanadíska tundurspillinum Skeena, sem fórst við Viðey. Með skipinu fórust um 15 manns.
  • 1972 - Togarinn Vigri kom til Reykjavíkur, en hann var fyrstur í röð fimmtíu skuttogara sem voru keyptir á fáum árum.
  • 1975 - Kvennafrídagurinn - Íslenskar konur lögðu niður vinnu til þess að sýna fram á mikilvægi kvenna í atvinnulífinu.
  • 1975 - Sjónvarpsútsendingar í lit hófust.
  • 1987 - Tvö af virtustu tónlistarblöðum í Bretlandi höfðu Sykurmolana á forsíðu sinni og stuðlaði það að því að plata þeirra seldist í milljón eintökum.
  • 1988 - Stöð 2 stóð fyrir heimsbikarmóti í skák, sem fram fór í Borgarleikhúsinu í Reykjavík og lauk með sigri heimsmeistarans, Gary Kasparov.

[breyta] Fædd

[breyta] Dáin


Mánuðirnir samkvæmt Gregoríska og Júlíska tímatalinu auk dagafjölda þeirra
Janúar (31) | Febrúar (28 (29 á hlaupári)) | Mars (31) | Apríl (30) | Maí (31) | Júní (30) | Júlí (31) | Ágúst (31) | September (30) | Október (31) | Nóvember (30) | Desember (31)