Uddevalla
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Uddevalla er borg og sveitarfélag (Uddevalla kommun) í Svíþjóð. Íbúar sveitarfélagsins Uddevalla eru rúmlega 50 þúsund (2006) en íbúar borgarinnar eru rúmlega 30 þúsund (2000).
Uddevalla er borg og sveitarfélag (Uddevalla kommun) í Svíþjóð. Íbúar sveitarfélagsins Uddevalla eru rúmlega 50 þúsund (2006) en íbúar borgarinnar eru rúmlega 30 þúsund (2000).