Sigurður Líndal

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Þessi grein þarfnast hreingerningar svo hún hæfi betur sem grein hér á Wikipedia. Skoðaðu sýnigreinina og nafnavenjurnar til að bæta hana.

Sigurður Líndal er forseti Hins íslenska bókmenntafélags og hefur verið það frá árinu 1967. Hann var prófessor í lögfræði við Háskóla Íslands 1972-2001. Sigurður Líndal hefur ritað mikið um kenningar í lögfræði og á sjötugsafmæli hans var gefin út Líndæla sem er safn með verkum hans.