Smáralind
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Smáralind er verslunarmiðstöð í Kópavogi og jafnframt stærsta verslunarmiðstöð Íslands, með yfir 70 verslanir, veitingastaði, auk annarrar þjónustu.
Smáralind var opnuð þann 10. október, 2001.
Smáralind er verslunarmiðstöð í Kópavogi og jafnframt stærsta verslunarmiðstöð Íslands, með yfir 70 verslanir, veitingastaði, auk annarrar þjónustu.
Smáralind var opnuð þann 10. október, 2001.