Oddatala

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Oddatala er heil tala þar sem deiling með tölunni „2“ gengur ekki upp (útkoman er ekki heil tala. Talan „0“ telst slétt tala þar sem tveir gengur upp í núll án afgangs.

Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk.
  Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana, eða með því að flokka hana betur.