Gerhard Schröder

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Gerhard Schröder
Enlarge
Gerhard Schröder

Gerhard Fritz Kurt Schröder (fæddur 7. apríl 1947 i Mossenberg-Wöhren / Lippe í Þýskalandi) var Kanslari Þýskalands frá 27. október 199822. nóvember 2005. Við af honum í því embætti tók Angela Merkel.