Korvetta
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Korvetta er heiti á litlu léttvopnuðu herskipi (í raun lítilli freigátu) sem er notað til eftirlits og strandvarna. Áður fyrr var heitið notað á þrímastra seglskip með eitt fallbyssudekk sem notað var til njósna eða til að bera skilaboð.
Tegundir seglskipa | ||
![]() |
Kjölbátar: | Gaflkæna · Julla · Kæna · Kútter · Slúppa · Tvíbytna |
![]() |
Rásigld skip: | Djúnka · Langskip · Loggorta · Karavella · Karkari · Knörr · Kreari · Kuggur |
![]() |
Hásigld skip: | Barkskip · Briggskip · Brigantína · Góletta · Korvetta · Skonnorta |
![]() |
Fullbúin skip: | Flauta · Freigáta · Galíasi · Klippari · Línuskip |
Flokkar: Seglskútur | Stubbar | Herskip