Amtsbókasafnið á Akureyri
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Amtbókasafnið er almennings bókasafn á Akureyri, það er stærst bókasafna á Akureyri. Í kjallara nýbyggingarinnar eru um 7 kílómetrar af hilluplássi. Á efri hæðum bókasafnsins eru bækur til útláns, lestrarsalur og skrifstofur. Að auki er rekið lítið mötuneyti í nýbyggingunni.