Heimshluti
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Heimshluti er hér skilgreindur sem svæði sem er stærra en land en minna en heimsálfa. Hvað telst „heimshluti“ er ekki skýrt skilgreint í málinu. Merking orðsins í setningunni „í okkar heimshluta“ t.d. getur átt við um Norðurlöndin, Norður-Evrópu, alla Evrópu eða jafnvel Vesturlönd, eftir því hvert samhengið er. Heimshluti getur verið skilgreindur á grundvelli menningar, náttúrufars, sögu eða annars.
Í heimshlutasniðinu hér fyrir neðan er heimsálfunum skipt í nokkra minni heimshluta til hægðarauka.
Heimshlutar | |
Afríka: | Afríka sunnan Sahara | Austur-Afríka | Gínea | Horn Afríku | Kongó | Magreb / Norðvestur-Afríka | Mið-Afríka | Norður-Afríka | Sahel | Stóru vötnin | Sunnanverð Afríka | Súdan | Vestur-Afríka |
Ameríka: | Andesfjöll | Gvæjanahálendið | Karíbahaf | Mið-Ameríka | Slétturnar miklu | Suður-Ameríka | Suðurkeilan | Vötnin miklu |
Asía: | Austur-Asía | Austur-Indíur | Austurlönd fjær | Indlandsskagi | Suður-Asía | Mið-Asía | Norður-Asía | Suðaustur-Asía | Suðvestur-Asía (Mið-Austurlönd, Austurlönd nær, Anatólía, Arabíuskaginn) |
Evrópa: | Austur-Evrópa | Balkanskaginn | Benelúxlöndin | Bretlandseyjar | Eystrasalt | Mið-Evrópa | Norður-Evrópa | Norðurlöndin | Suður-Evrópa | Vestur-Evrópa |
Aðrir: | Evrasía: Fyrrum Sovétlýðveldi | Kákasus Eyjaálfa: Aleuteyjar | Ástralasía | Kyrrahafsjaðar | Melanesía | Míkrónesía | Pólýnesía Heimskautin: Norðurheimskautið | Suðurskautslandið |