Markús Örn Antonsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Markús Örn Antonsson (fæddur 25. maí 1943) er sendiherra Íslands í Ottawa, Kanada.

Markús útskrifaðist úr Menntaskólanum í Reykjavík 1965. Hann var borgarstjóri í Reykjavík frá 16. júlí 1991 til 17. mars 1994 og útvarpsstjóri Ríkisútvarpsins til ársins 2005.

[breyta] Tengill


Fyrirrennari:
Davíð Oddsson
Borgarstjóri Reykjavíkur
(16. júlí 199117. mars 1994)
Eftirmaður:
Árni Sigfússon
Fyrirrennari:
Pétur Guðfinnsson (settur)
Útvarpsstjóri
(19981. september 2005)
Eftirmaður:
Páll Magnússon
Fyrirrennari:
Andrés Björnsson
Útvarpsstjóri
(19851991)
Eftirmaður:
Heimir Steinsson



  

Þetta æviágrip einstaklings er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við það

Á öðrum tungumálum