Landnámsöld
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Landnámsöld er tímabil við upphaf Íslandssögunnar. Hún er sögð hefjast með landnámi Ingólfs Arnarsonar í Reykjavík 870 eða 874 og enda með stofnun Alþingis á Þingvöllum árið 930. Var þá Ísland talið fullnumið.
[breyta] Krækjur
- Landnámabók frá «Kulturformidlingen Norrøne Tekster og Kvad» í Noregi.