279 f.Kr.
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ár | |
282 f.Kr. 281 f.Kr. 280 f.Kr. – 279 f.Kr. – 278 f.Kr. 277 f.Kr. 276 f.Kr. |
|
Áratugir | |
290-281 f.Kr. – 280-271 f.Kr. – 270-261 f.Kr. |
|
Aldir | |
[breyta] Atburðir
- Skordiskar (Keltar) stofnuðu borgina Singidion sem síðar varð Belgrad.
- Gallar undir stjórn Brennusar ætluðu sér að ræna Delfí en voru sigraðir af sameinuðum herjum Grikkja. Hluti þeirra hörfaði norður, fór yfir Bosporus og settist að lokum að í Galatíu í Litlu-Asíu.
- Rómverjar voru sigraðir af Pyrrosi í orrustunni við Ascúlum, en náðu að hörfa skipulega án mikils mannfalls meðan Pyrros var illa særður og missti meirihluta grísks liðs síns. Þaðan er komið hugtakið Pyrrosarsigur.