Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kolsýrumettaðir drykkir eru kallaðir gosdrykkir
Koldíoxíð (eða koltvíoxíð eða koltvísýringur eða koltvíildi) er sameind samsett úr einni kolefnisfrumeind og tveimur súrefnisfrumeindum, efnaformúla þess er CO₂. Í föstu formi kallast það þurrís.