20. febrúar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

JanFebrúarMars
Su Þr Mi Fi La
1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28
2006
Allir dagar

20. febrúar er 51. dagur ársins samkvæmt gregoríska tímatalinu. 314 dagar (315 á hlaupári) eru eftir af árinu.


[breyta] Atburðir

  • 1472 - Orkneyjar og Hjaltlandseyjar innlimaðar undir skosku krúnuna.
  • 1873 - Kaliforníu-háskóli opnaði sem fyrsti læknaháskólinn í San Fransisco í Kaliforníu.
  • 1902 - Sambandskaupfélag Þingeyinga, sem síðar varð Samband íslenskra samvinnufélaga, stofnað.
  • 1911 - Fiskifélag Íslands stofnað.
  • 1943 - Bensínskömmtun hófst á Íslandi.
  • 1943 - Paricutín-eldfjallið í Mexíkó tók að gjósa.
  • 1965 - Ranger 8 brotlenti á tunglinu eftir að hafa tekið myndir af hugsanlegum lendingarstöðum.
  • 1991 - Þyrla Landhelgisgæslunnar vann mikið björgunarafrek er allri áhöfn Steidórs GK, 8 manns, var bjargað eftir að skipið strandaði undir Krýsuvíkurbjargi.
  • 1992 - Enska úrvalsdeildin í knattspyrnu var stofnuð og tók við sem efsta deild á Englandi.


[breyta] Fædd

  • 1924 - Gloria Vanderbilt, bandarískur fatahönnuður og frumkvöðull.
  • 1955 - Kelsey Grammer, bandarískur leikari.
  • 1967 - Kurt Cobain, bandarískur tónlistarmaður (Nirvana) (d. 1994).
  • 1975 - Brian Littrell, bandarískur tónlistarmaður (Backstreet Boys).
  • 1976 - Ed Graham, breskur trommari (The Darkness).
  • 1981 - Tony Hibbert, enskur knattspyrnumaður
  • 1985 - Yulia Volkova, rússnesk tónlistarkona (t.A.T.u.).

[breyta] Dáin

  • 1993 - Ferruccio Lamborghini, ítalskur bílaframleiðandi (f. 1916).
Mánuðirnir samkvæmt Gregoríska og Júlíska tímatalinu auk dagafjölda þeirra
Janúar (31) | Febrúar (28 (29 á hlaupári)) | Mars (31) | Apríl (30) | Maí (31) | Júní (30) | Júlí (31) | Ágúst (31) | September (30) | Október (31) | Nóvember (30) | Desember (31)