Pennsylvanía

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Kortið sýnir staðsetningu Pennsylvaníu
Enlarge
Kortið sýnir staðsetningu Pennsylvaníu

Pennsylvanía er eitt af fylkjum Bandaríkjanna. Pennsylvanía liggur að New York í norðri, New Jersey í austri, Delaware og Maryland í suðri, Vestur-Virginíu í suðvestri og Ohio í vestri. Í norðvestri liggur Pennsylvanía að stöðuvatninu Lake Erie. Pennsylvanía er 119.283 ferkílómetrarflatarmáli.

Höfuðborg fylkisins heitir Harrisburg en Philadelphia er stærsta borg Pennsylvaníu. Pittsburgh er önnur stór borg í Pennsylvaníu. Íbúar fylkisins eru um 12,3 milljónir.


 

Þessi grein sem fjallar um landafræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana