Horn Afríku

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Löndin á horni Afríku
Enlarge
Löndin á horni Afríku

Horn Afríku er skagi í Austur-Afríku sem teygist út í Arabíuhaf og myndar suðurströnd Adenflóa.

Á skaganum sjálfum er sómalska héraðið Púntland en önnur lönd á svæðinu við Horn Afríku eru Djíbútí, Eþíópía og Erítrea. Stundum eru Súdan og Kenýa líka talin til þessa svæðis. Hugtakið var einkum notað af fjölmiðlum í kringum Ogadenstríðið milli Eþíópíu og Sómalíu 1977-1978.

Stór-Sómalía er stjórnmálastefna sem miðar að því að sameina sómali sem búa í Kenýa, Sómalíu og Eþíópíu, í eitt ríki við Horn Afríku.


Heimshlutar
Afríka: Afríka sunnan Sahara | Austur-Afríka | Gínea | Horn Afríku | Kongó | Magreb / Norðvestur-Afríka | Mið-Afríka | Norður-Afríka | Sahel | Stóru vötnin | Sunnanverð Afríka | Súdan | Vestur-Afríka
Ameríka: Andesfjöll | Gvæjanahálendið | Karíbahaf | Mið-Ameríka | Slétturnar miklu | Suður-Ameríka | Suðurkeilan | Vötnin miklu
Asía: Austur-Asía | Austur-Indíur | Austurlönd fjær | Indlandsskagi | Suður-Asía | Mið-Asía | Norður-Asía | Suðaustur-Asía | Suðvestur-Asía (Mið-Austurlönd, Austurlönd nær, Anatólía, Arabíuskaginn)
Evrópa: Austur-Evrópa | Balkanskaginn | Benelúxlöndin | Bretlandseyjar | Eystrasalt | Mið-Evrópa | Norður-Evrópa | Norðurlöndin | Suður-Evrópa | Vestur-Evrópa
Aðrir: Evrasía: Fyrrum Sovétlýðveldi | Kákasus
Eyjaálfa: Aleuteyjar | Ástralasía | Kyrrahafsjaðar | Melanesía | Míkrónesía | Pólýnesía
Heimskautin: Norðurheimskautið | Suðurskautslandið


Þessi grein sem tengist Afríku er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.