Gínea-Bissá

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

República da Guiné-Bissau
(Fáni Gíneu-Bissá) (Skjaldarmerki Gíneu-Bissá)
Kjörorð: Unidade, Luta, Progresso
(portúgalska: Eining, barátta, framfarir)
image:LocationGuineaBissau.png
Opinbert tungumál portúgalska
Höfuðborg Bissá
Forseti Henrique Rosa
Forsætisráðherra Carlos Gomes Júnior
Flatarmál
 - Samtals
 - % vatn
133. sæti
36.120 km²
12% / Nær ekkert
Mannfjöldi


 - Samtals (2002)
 - Þéttleiki byggðar

147. sæti


1.345.479
48/km²

Sjálfstæði


 - Yfirlýst
 - Viðurkennt

(frá Portúgal)


24. september 1973
10. september 1974

Gjaldmiðill CFA-franki
Tímabelti UTC
Þjóðsöngur Esta é a Nossa Pátria Bem Amada
Rótarlén .gw
Alþjóðlegur símakóði 245

Lýðveldið Gínea-Bissá er land í Vestur-Afríku og eitt af minnstu löndum álfunnar. Það á strönd að Atlantshafi í vestri og landamæri að Senegal í norðri og Gíneu í suðri og austri. Landið var áður portúgölsk nýlenda og hét Portúgalska Gínea, en við sjálfstæði var nafni höfuðborgarinnar Bissá bætt við nafnið til að koma í veg fyrir rugling við Gíneu.


Þessi grein sem tengist Afríku er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.