Bubbi Morthens
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ásbjörn Kristinsson Morthens (fæddur 6. júní 1956 í Reykjavík á Íslandi) oftast þekktur sem Bubbi Morthens er íslenskur tónlistarmaður sem hefur verið þekktur í íslensku tónlistarlífi síðan á 9. áratugnum. Hann hefur verið meðlimur í ýmsum hljómsveitum, þekktastar eru Utangarðsmenn og Egó en lengst af hefur Bubbi verið einn með gítarinn sem trúbador. Bubbi hefur í gegnum tíðina selt fleiri plötur á Íslandi en nokkur annar tónlistarmaður, íslenskur eða erlendur.
[breyta] Breiðskífur
- Ísbjarnarblús, 1980
- Plágan, 1981
- Fingraför, 1983
- Línudans, 1983
- Ný spor, 1984
- Kona, 1985
- Blús fyrir Rikka, 1986
- Frelsi til sölu, 1987
- Dögun, 1988
- Bubbi 56, 1988
- Moon in the Gutter, 1988
- Serbian Flower, 1988
- Hver er næstur, 1989
- Nóttin langa, 1989
- Sögur af landi, 1990
- Ég er, 1991
- Von, 1992
- Lífið er ljúft, 1993
- 3 heimar, 1994
- Í skugga Morthens, 1995
- Allar áttir, 1996
- Hvíta hliðin á svörtu, 1996
- Trúir þú á engla, 1997
- Arfur, 1998
- Sögur 1980-1990 (safnplata), 1999
- Mér líkar það, 1999
- Bellman, 2000
- Sögur II 1990-2000 (safnplata), 2000
- Nýbúinn, 2001
- Sól að morgni, 2002
- 1000 kossa nótt, 2003
- Tvíburinn, 2004
- Ást, 2005
- Í 6 skrefa fjarlægð frá paradís, 2005
- Lögin mín, 2006
- Bubbi 06.06.06, 2006