Eystrasaltsráðið

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Eystrasaltsráðið er samstarfsvettvangur Eystrasaltslandanna (þ.e. þeirra ríkja sem eiga strönd að Eystrasalti) auk Íslands, Noregs og Evrópusambandsins. Ráðið var stofnað í Kaupmannahöfn í mars árið 1992 af utanríkisráðherrum landanna. Ráðið hefur haldið árlegar ráðstefnur frá upphafi og aðalskrifstofa hefur verið rekin í Stokkhólmi frá árinu 1998. Ísland gerðist aðili að ráðinu 1995 og fer með formennsku í því frá 1. júlí til 30. júní 2006. Aðalfundur ráðsins 2006 var haldinn í Reykjavík 7.-8. júní.

Aðilar að Eystrasaltsráðinu eru tólf:

[breyta] Tenglar