Tölvupóstur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Tölvupóstur eða rafpóstur (enska: e-mail) er rafrænn samskiptamáti sem notast við Internetið. Það gerir fólki kleift að senda á milli sín stafræn bréf með hjálp samskiptastaðalsins SMTP. Til eru mörg „tölvupóstslén“ eins og Hotmail (sem er í eigu Microsoft), Yahoo! (sem er í eigu Yahoo group), aim (er í eigu America Online) og Gmail (sem er í eigu leitarvefsins Google).

[breyta] Tengt efni

Um tölvupóst á How Stuff Works


 

Þessi grein sem fjallar um tölvunarfræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana