Hagar
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hagar hf. er fyrirtæki í eigu Baugs Group hf.. Fyrirtækið á birgða -og dreifingmiðstöðina Aðföng, íslensku verslunarfyrirtækin sem voru upphaflega í eigu Baugs og auk þess nokkur önnur sem hafa bæst við seinna meir.
[breyta] Fyrirtæki í eigu Haga
- Hagkaup
- Bónus
- 10-11
- Aðföng
- Útilíf
- Skeljungur
- Hýsing
- Topshop á Norðurlöndum
- Debenhams á Norðurlöndum
- Zara á Norðurlöndum
[breyta] Heimild
- „Fyrirtækin okkar“. Sótt 29. september 2005.