Svif

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Kísilþörungar eru áberandi í jurtasvifi.
Enlarge
Kísilþörungar eru áberandi í jurtasvifi.

Svif eru örsmáar lífverur sem fljóta um í höfum og vötnum. Þessar lífverur eru of smáar til að geta fært sig um set af eigin rammleik og reka því með straumum. Svif er gríðarlega mikilvægur hluti af fæðukeðju vatnadýra.

Svif skiptist í jurtasvif, dýrasvif og bakteríusvif.

Wikimedia Commons merkið
Margmiðlunarefni tengt svifi er að finna á Wikimedia Commons.


 Þessi grein sem tengist líffræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana .