Winston Churchill
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Winston Churchill (30. nóvember 1874 – 24. janúar 1965) var breskur stjórnmálamaður. Hann var forsætisráðherra Bretlands á tímum Síðari heimsstyrjaldarinnar. Hann var auk þess hermaður, rithöfundur, blaðamaður og listmálari. Hann er einn af þekktustu stjórnmálaleiðtogum Bretlands. Hann hlaut bókmenntaverðlaun Nóbels árið 1953.
Fyrirrennari: Neville Chamberlain |
|
Eftirmaður: Clement Attlee |
|||
Fyrirrennari: Clement Attlee |
|
Eftirmaður: Anthony Eden |