Söngvari

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Söngvari er einstaklingur sem syngur tóna.

Klassískur söngur skiptir raddsviði í kvennraddir Sópran (efri) og Alt (neðri) og karlraddir Tenor (efri) og Bassa (neðri). Síðan eru til raddsvið innan þessarra radda.


  

Þessi grein sem tengist tónlist er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana