Wikipedia:Afgreiddar tillögur að gæðagreinum
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
|
|
Hér er að finna skrá yfir gæðagreinar og meðfylgjandi umræður að gæðagreinum sem hafa verið afgreiddar.
[breyta] Samþykktar tillögur
[breyta] Sálfræði
Mér finnst þetta ekki enn úrvalsgrein, en hún gæti mögulega flokkast sem gæðagrein. --Heiða María 20. júlí 2006 kl. 09:41 (UTC)
- Styð sem gæðagrein, en fyndist hún jafnvel mega vera úrvalsgrein. --Sterio 20. júlí 2006 kl. 16:28 (UTC)
- Sammála. Það er lítið sem þarf að gera til að greinin geti orðið úrvalsgrein (mér finnst bara vanta stutta efnisgrein eða svo um þær undirgreinar sálfræðinnar sem ekkert er fjallað um í greininni núna) --Cessator 20. júlí 2006 kl. 16:32 (UTC)
- Styð --Akigka 20. júlí 2006 kl. 19:23 (UTC)
- Sammála. --Friðrik Bragi Dýrfjörð 20. júlí 2006 kl. 22:46 (UTC)
- Sammála --Bjarki 21. júlí 2006 kl. 20:38 (UTC)
[breyta] Saharaverslunin
Einfaldlega þýdd grein af ensku (var þýðing vikunnar á meta í júlí í fyrra), en bæði skemmtileg og ágætlega ítarleg. --Akigka 20. júlí 2006 kl. 10:20 (UTC)
- Styð sem gæðagrein, en fyndist hún jafnvel mega vera úrvalsgrein. --Sterio 20. júlí 2006 kl. 16:28 (UTC)
- Sammála. --Cessator 20. júlí 2006 kl. 16:32 (UTC)
- Styð --Akigka 20. júlí 2006 kl. 19:23 (UTC)
- Sammála. --Friðrik Bragi Dýrfjörð 20. júlí 2006 kl. 23:09 (UTC)
- Sammála, flott grein. --Bjarki 21. júlí 2006 kl. 20:41 (UTC)
- Sammála. --Mói 26. júlí 2006 kl. 22:21 (UTC)
[breyta] Adam Smith
Greinin er vel skrifuð og fróðleg þótt hún geri Adam Smith ekki tæmandi skil. Mér finnst hún mega vera gæðagrein. --Cessator 20. júlí 2006 kl. 17:06 (UTC)
- Styð, fín grein, þótt vissulega mætti bæta við hana. --Akigka 20. júlí 2006 kl. 23:59 (UTC)
- Styð, en ég tók út bútinn um Ísland. Alltaf þetta mál með á íslensku en ekki íslensk. --Sterio 21. júlí 2006 kl. 16:44 (UTC)
- Sammála --Bjarki 21. júlí 2006 kl. 20:38 (UTC)
[breyta] Saga stjórnleysisstefnu
Það hefur verið mikið unnið í þessum stjórnleysisgreinum. Þeim var síðan skipt upp í nokkrar greinar en þessi mjög læsileg og fróðleg. Ég held að hún væri fín gæðagrein. --Cessator 20. júlí 2006 kl. 17:06 (UTC)
- Styð, skemmtileg grein, --Akigka 20. júlí 2006 kl. 19:23 (UTC)
- Styð --Sterio 21. júlí 2006 kl. 16:44 (UTC)
- Sammála --Bjarki 21. júlí 2006 kl. 20:38 (UTC)
- Sammála. --Friðrik Bragi Dýrfjörð 22. júlí 2006 kl. 23:02 (UTC)
[breyta] Philadelphia
--Bjarki 20. júlí 2006 kl. 18:00 (UTC)
- Styð--Sterio 21. júlí 2006 kl. 16:44 (UTC)
- Sammála. --Cessator 21. júlí 2006 kl. 21:00 (UTC)
- Styð. --Akigka 24. júlí 2006 kl. 00:58 (UTC)
[breyta] Evrópusambandið
--Bjarki 20. júlí 2006 kl. 18:00 (UTC)
- Sammála. --Cessator 21. júlí 2006 kl. 16:15 (UTC)
- Styð--Sterio 21. júlí 2006 kl. 16:44 (UTC)
- Styð--Akigka 23. júlí 2006 kl. 23:33 (UTC)
- Sammála. --Mói 26. júlí 2006 kl. 22:23 (UTC)
[breyta] The Matrix
--Bjarki 20. júlí 2006 kl. 18:00 (UTC)
- Sammála. --Cessator 21. júlí 2006 kl. 16:24 (UTC)
- Styð--Sterio 21. júlí 2006 kl. 16:44 (UTC)
- Sammála. --Mói 26. júlí 2006 kl. 22:23 (UTC)
[breyta] Alþingi
--Bjarki 20. júlí 2006 kl. 18:00 (UTC)
- Sammála. --Cessator 21. júlí 2006 kl. 16:24 (UTC)
- Styð--Sterio 21. júlí 2006 kl. 16:44 (UTC)
- Sammála. --Mói 26. júlí 2006 kl. 22:24 (UTC)
[breyta] Menntaskólinn í Reykjavík
--Bjarki 20. júlí 2006 kl. 18:00 (UTC)
[breyta] Jörðin
--Magnús Þór 21. júlí 2006 kl. 13:10 (UTC)
- Sammála. --Cessator 21. júlí 2006 kl. 17:10 (UTC)
- Sammála.--Mói 23. júlí 2006 kl. 21:20 (UTC)
- Sammála--Akigka 23. júlí 2006 kl. 23:33 (UTC)
[breyta] Sólin
--Magnús Þór 21. júlí 2006 kl. 13:10 (UTC)
- Styð--Sterio 21. júlí 2006 kl. 16:48 (UTC)
- Sammála. --Cessator 21. júlí 2006 kl. 17:10 (UTC)
- Sammála. --Akigka 23. júlí 2006 kl. 23:33 (UTC)
- Sammála.--Mói 24. júlí 2006 kl. 11:32 (UTC)
[breyta] Massi
--Magnús Þór 21. júlí 2006 kl. 13:10 (UTC)
- Sammála. --Cessator 21. júlí 2006 kl. 17:19 (UTC)
- Sammála.--Mói 24. júlí 2006 kl. 11:35 (UTC)
[breyta] Karl Popper
Prýðileg grein. --Cessator 21. júlí 2006 kl. 18:57 (UTC)
[breyta] Charles de Gaulle
Búinn að fara yfir greinina og lagfæra aðeins. Held að hún sé efni í gæðagrein. --Cessator 21. júlí 2006 kl. 19:22 (UTC)
- Sammála --Sterio 21. júlí 2006 kl. 20:38 (UTC)
- Sammála. --Friðrik Bragi Dýrfjörð 23. júlí 2006 kl. 20:33 (UTC)
- Sammála--Akigka 23. júlí 2006 kl. 23:33 (UTC)
- Sammála --Bjarki 24. júlí 2006 kl. 00:16 (UTC)
- Sammála. --Mói 26. júlí 2006 kl. 22:25 (UTC)
[breyta] Hollenska
--Bjarki 20. júlí 2006 kl. 18:00 (UTC)
- Styð (mætti næstum vera úrvalsgrein) --Sterio 21. júlí 2006 kl. 16:44 (UTC)
- Styð --Magnús Þór 26. júlí 2006 kl. 12:14 (UTC)
- Sammála. --Mói 26. júlí 2006 kl. 22:28 (UTC)
[breyta] Grænland
--Bjarki 20. júlí 2006 kl. 18:00 (UTC)
- Sammála. --Cessator 21. júlí 2006 kl. 16:24 (UTC)
- Sammála. --Magnús Þór 26. júlí 2006 kl. 12:16 (UTC)
[breyta] Ástralía
--Bjarki 20. júlí 2006 kl. 18:00 (UTC)
- Sammála. --Cessator 21. júlí 2006 kl. 16:24 (UTC)
- Sammála. --Magnús Þór 26. júlí 2006 kl. 12:26 (UTC)
[breyta] Orka
--Magnús Þór 21. júlí 2006 kl. 13:10 (UTC)
- Sammála. --Cessator 21. júlí 2006 kl. 17:19 (UTC)
- Sammála. --Mói 26. júlí 2006 kl. 22:33 (UTC)
[breyta] Óbó
stórgóð grein, hefur verið mikið bætt nýlega og fjallar ansi ítarlega um hljóðfærið. --Sterio 22. júlí 2006 kl. 22:00 (UTC)
- Sammála. Mér sýnist greinin vera orðin býsna góð. --Cessator 23. júlí 2006 kl. 01:13 (UTC)
- Sammála --Bjarki 24. júlí 2006 kl. 00:16 (UTC)
- Sammála.--Mói 24. júlí 2006 kl. 11:36 (UTC)
[breyta] Íslam
--Magnús Þór 21. júlí 2006 kl. 13:10 (UTC)
[breyta] Krabbamein
--Magnús Þór 21. júlí 2006 kl. 13:10 (UTC)
[breyta] Falklandseyjastríðið
Heillöng grein sem fer nokkuð (kannski of) ítarlega gegnum atburðarásina í Falklandseyjastríðinu. --Akigka 23. júlí 2006 kl. 23:30 (UTC)
- Sammála. Greinin er alls ekki slæm, hún er bara ekki nógu hnitmiðuð til að vera úrvalsgrein, allt of langdregin, og auk þess mætti gera meiri kröfur um tilvísun í heimildir ef við værum að velta henni fyrir okkur sem hugsanlegri úrvalsgrein. En mér finnst hún alveg geta verið gæðagrein. --Cessator 23. júlí 2006 kl. 23:52 (UTC)
- Sammála. Einmitt dæmi um grein sem er of löng til að geta verið úrvalsgrein, fínn texti sem væri hægt að kljúfa niður í nokkrar minni greinar um einstaka þætti stríðsins og búa þannig til heilan greinabálk um Falklandseyjastríðið. --Bjarki 24. júlí 2006 kl. 00:41 (UTC)
[breyta] Keila (fiskur)
Mín eigin grein og ítarlegasta greinin um þennan fisk á öllum tungumálum. Væri fínt að fá gagnrýni á hana. --Akigka 23. júlí 2006 kl. 23:30 (UTC)
- Sammála. Vönduð grein. --Cessator 23. júlí 2006 kl. 23:52 (UTC)
- Sammála. Flott grein. --24. júlí 2006 kl. 00:41 (UTC)
[breyta] Stóra bomba
Skemmtileg Íslandssögugrein. --Akigka 23. júlí 2006 kl. 23:56 (UTC)
- Styð. En sko... ég held að þessi grein gæti jafnvel verið efni í úrvalsgrein. --Cessator 24. júlí 2006 kl. 00:16 (UTC)
- Sammála, ég var einmitt líka að spá í að tilnefna hana sem úrvalsgrein. --Bjarki 24. júlí 2006 kl. 00:19 (UTC)
- Sammála Cessator og Bjarka, gæti líka verið úrvalsgrein. --Mói 26. júlí 2006 kl. 23:02 (UTC)
- Þess má geta að greinin hefur verið tilnefnd sem úrvalsgrein líka. Ég lít svo á að kosning þar trompi þessa kosningu ef greinin verður samþykkt úrvalsgrein (annars breytir það engu). --Cessator 26. júlí 2006 kl. 23:09 (UTC)
[breyta] Bernt Michael Holmboe
Ekki mjög löng grein en mjög læsileg og snyrtilega gengið frá henni. --Cessator 24. júlí 2006 kl. 05:03 (UTC)
- Sammála, ítarlegasta greinin um þennan mann á öllum útgáfum wikipedia sýnist mér. --Akigka 26. júlí 2006 kl. 23:19 (UTC)
- Sammála --Sterio 2. ágúst 2006 kl. 18:35 (UTC)
[breyta] Frakkland
--Bjarki 20. júlí 2006 kl. 18:00 (UTC)
- Sammála. --Cessator 21. júlí 2006 kl. 16:57 (UTC)
[breyta] Hagfræði
--Magnús Þór 21. júlí 2006 kl. 13:10 (UTC)
- Styð--Sterio 21. júlí 2006 kl. 16:48 (UTC)
[breyta] Jafnaðarstefna
Sé ekki betur en þetta sé nokkuð góð grein. --Akigka 23. júlí 2006 kl. 23:30 (UTC)
- Sammála. Það eru þó einhverjar efasemdir um hugtakanotkun á spjallsíðunni en greinin er ágætis úttekt viðfangsefni sínu, hvað svosem það viðfangsefni á að kallast. --Bjarki 24. júlí 2006 kl. 00:16 (UTC)
[breyta] John Hanning Speke
Eigin grein, ekki fullkomin en sæmileg finnst mér. --Akigka 03:02, 12 ágúst 2006 (UTC)
- Sammála. Mér finnst þú hógvær, greinin er meira en sæmileg. Hún er mjög góð, kannski besta (a.m.k. fljótt á litið snyrtilegasta) greinin um þennan mann á öllum Wikipediunum. Ég styð þessa grein.--Cessator 03:32, 12 ágúst 2006 (UTC)
- Sammála --Sterio 11:52, 12 ágúst 2006 (UTC)
[breyta] San Francisco
--Bjarki 20. júlí 2006 kl. 18:00 (UTC)
- Styð, með kröfu um aðeins verði tekið til í henni --Sterio 21. júlí 2006 kl. 16:44 (UTC)
Samþykkt --Akigka 21:57, 29 september 2006 (UTC)
[breyta] Fiskur
--Akigka 07:17, 15 september 2006 (UTC)
Samþykkt er þetta ekki jafnvel úrvalsgrein? --Bjarki 13:17, 5 október 2006 (UTC)
Samþykkt Engin spurning um að greinin verðskuldi gæðagreinastimpil og kemur örugglega líka til greina sem úrvalsgrein. --Cessator 17:07, 5 október 2006 (UTC)
[breyta] Ríki (flokkunarfræði)
--Akigka 07:17, 15 september 2006 (UTC)
Samþykkt --Bjarki 13:16, 5 október 2006 (UTC)
Samþykkt --Cessator 17:08, 5 október 2006 (UTC)
[breyta] Menntaskólinn á Akureyri (svipta úrvalsgreinanafnbót)
Greinin er ágæt og gerir efninu góð skil en er varla nógu löng til að teljast úrvalsgrein, ég geri því tillögu um að hún verði gæðagrein. --Bjarki 10:19, 12 ágúst 2006 (UTC)
- Sammála. Held samt að þessi sé sú sem er næst því að vera úrvalsgreinarefni af þeim sem tillögur eru fluttar um núna. Hún kemur inn á flest allt sem hún ætti að gera, fjallar bara ekki nógu mikið um hlutina. --Sterio 11:42, 12 ágúst 2006 (UTC)
Samþykkt --Jóna Þórunn 22:12, 14 ágúst 2006 (UTC)
Samþykkt að verði gæðagrein --Mói 23:19, 14 ágúst 2006 (UTC)
[breyta] John Stuart Mill
Það hafa margir unnið í þessari grein sem hefur vaxið jafnt og þétt frá því að vera lítill stubbur. Mér finnst hún vera prýðileg að mörgu leyti. Hún á langt í land með að verða úrvalsgrein en til þess þyrftu allir kaflarnir að vera miklu ítarlegri. En eins og er finnst mér hún gera Mill ágæt skil í stuttu máli og það er ekkert sem bráðvantar í greinina. Ég held að hún geti verið gæðagrein. --Cessator 19:11, 7 nóvember 2006 (UTC)
Samþykkt --Cessator 19:11, 7 nóvember 2006 (UTC)
Samþykkt, ekki svo fjarri því að vera Úrvalsgrein. --Baldur Blöndal 21:43, 7 nóvember 2006 (UTC)
Samþykkt, en mér finnst þó nokkuð ákveðið að hún uppfylli kröfur til að verða úrvalsgrein. --Mói 22:00, 7 nóvember 2006 (UTC)
Samþykkt --Akigka 22:38, 7 nóvember 2006 (UTC)
[breyta] Listi yfir forseta Bandaríkjanna
Finnst þetta ágætis listi og myndi sæma sér sem gæðalisti - okkar fyrsti ef hann verður samþykktur. Vantar kannski örlítinn inngang og smá útskýringu um litina í töflunni. --Jóna Þórunn 18:16, 2 nóvember 2006 (UTC)
- Ég er búinn að setja stuttan inngang, þýddan úr ensku. --Cessator 00:09, 12 nóvember 2006 (UTC)
Samþykkt Jóna Þórunn 18:16, 2 nóvember 2006 (UTC)
Samþykkt--Mói 18:49, 2 nóvember 2006 (UTC)
Samþykkt --Baldur Blöndal 23:10, 2 nóvember 2006 (UTC)
Samþykkt --Akigka 23:33, 2 nóvember 2006 (UTC)
[breyta] System of a Down
Grein sem ég skrifaði sjálf, ætla því ekki að tjá mig mikið. --Jóna Þórunn 10:38, 16 nóvember 2006 (UTC)
Samþykkt Samþyki þetta. --Baldur Blöndal 10:51, 16 nóvember 2006 (UTC)
Samþykkt --Cessator 14:43, 16 nóvember 2006 (UTC)
Samþykkt --Jabbi 19:18, 21 nóvember 2006 (UTC)
Samþykkt --Akigka 21:13, 21 nóvember 2006 (UTC)
[breyta] Grikkland hið forna
Sting hér upp á þessari skemmtilegu grein. Hún er raunar úrvalsgreinarefni, en mér finnst, úr því við erum komin með gæðagreinar, að úrvalsgreinar ættu að vísa ítarlega í heimildir inni í textanum. --Akigka 10:32, 7 desember 2006 (UTC)
Samþykkt en ég tek undir að greinin sé ekki að óbreyttu tilbúin til þess að verða úrvalsgrein, þótt hún sé efni í slíka. Næsta skref væri að bæta við fleiri og nákvæmari tilvísunum í heimildir og kannski stuttum köflum úr lengri aðalgreinum um nokkur menningarleg fyrirbæri (gríska leikhúsið, heimspeki o.fl.) en hún gerir samt efni sínu prýðileg skil eins og er. --Cessator 16:52, 7 desember 2006 (UTC)
Samþykkt --Sterio 16:55, 7 desember 2006 (UTC)
Samþykkt --Bjarki 23:34, 8 desember 2006 (UTC)
Samþykkt --Mói 11:24, 9 desember 2006 (UTC)
[breyta] Felldar tillögur
[breyta] Evrópa
--Magnús Þór 21. júlí 2006 kl. 13:10 (UTC)
- Mótmæli, því miður er þetta ekki sérlega vel skrifuð grein. --Bjarki 24. júlí 2006 kl. 00:35 (UTC)
- Mótmæli. Mér finnst vanta of marga kafla og auk þess mætti segja mun meira í sumum af núverandi köflum greinarinnar, t.d. um sögu Evrópu (mér finnst of hratt farið yfir sögu). --Cessator 26. júlí 2006 kl. 23:01 (UTC)
[breyta] Þýskaland
--Magnús Þór 21. júlí 2006 kl. 13:10 (UTC)
- Mótmæli, mér finnst vanta of marga mikilvæga undirkafla ennþá (um efnahag, stjórnmál, landfræði, lýðfræði, menningu o.s.frv.) --Bjarki 21. júlí 2006 kl. 20:38 (UTC)
- Mómæli á sömu forsendum og Bjarki. --Cessator 26. júlí 2006 kl. 22:58 (UTC)
[breyta] Bandaríkin
--Magnús Þór 21. júlí 2006 kl. 13:10 (UTC)
- Mótmæli. Greinin er ekki illa skrifuð en mér finnst hún ekki gera efninu góð skil (þaðan af síður tæmandi skil). Mér finnst vanta of mikið. --Cessator
- Mótmæli, hér gildir sama athugasemd og um Þýskaland --Bjarki 21. júlí 2006 kl. 20:38 (UTC)
[breyta] Ítalía
--Bjarki 20. júlí 2006 kl. 18:00 (UTC)
- Mótmæli á sömu forsendum og Þýskaland og Bandaríkin hér að neðan. --Akigka 23. júlí 2006 kl. 23:33 (UTC)
[breyta] Kristni
--Magnús Þór 21. júlí 2006 kl. 13:10 (UTC)
- Mótmæli. Greinin er ekki illa skrifuð en mér finnst hún ekki gera efninu góð skil (þaðan af síður tæmandi skil). Mér finnst vanta of mikið. --Cessator
[breyta] Efnafræði
--Magnús Þór 21. júlí 2006 kl. 13:10 (UTC)
- Mótmæli. Mér finnst greinin ekki vera tilbúin. Ég held að það mætti segja aðeins meira svo að greinin geri efninu góð skil. --Cessator 21. júlí 2006 kl. 17:19 (UTC)
[breyta] Frumeind
--Magnús Þór 21. júlí 2006 kl. 13:10 (UTC)
- Mótmæli. Mér finnst greinin ekki vera tilbúin. Ég held að það mætti segja aðeins meira svo að greinin geri efninu góð skil. --Cessator 21. júlí 2006 kl. 17:19 (UTC)
[breyta] Albert Einstein
--Bjarki 20. júlí 2006 kl. 18:00 (UTC)
- Sammála. --Cessator 21. júlí 2006 kl. 16:15 (UTC)
EfinsMótmæli. Ef umfjöllun um afstæðiskenninguna er tekin út og sett íAfstæðiskenning EinsteinsAfstæðiskenningin (sem mér finnst rök fyrir, þar sem sú grein er ansi rýr) er lítið eftir annað en stubbur. --Magnús Þór 26. júlí 2006 kl. 12:24 (UTC)- Hugleiðing: má ekki gera grein fyrir afstæðiskenningunni í greininni um Einstein þótt einnig verði til (ítarlegri) grein um afstæðiskenninguna? Það sem ég er að leggja til er að kaflanum verði haldið í þessari grein en svo má skrifa aðra grein um afstæðiskenninguna, nota jafnvel kaflann um hana úr þessari grein sem grunn ef maður vill og bæta svo við ýmsu er varðar kenninguna en ekki Einstein sjálfan. Það sama á við um Darwin. Ég er sammála því að kenningarnar verðskuldi eigin greinar og í þeim er hægt að segja margt sem kemur ekki beinlínis mönnunum tveimur við en á hinn bóginn er ekki hægt að skrifa ævisögur þessara manna án þess að hafa kafla um þessar kenningar þeirra. --Cessator 26. júlí 2006 kl. 13:33 (UTC)
- Jú, það ætti klárlega að fjalla um afstæðiskenninguna í gæðagrein um Einstein, þótt núverandi umfjöllun sé að mínum dómi fullfræðileg í æviágripsgrein. Athugasemdin, sem ég hef nú breytt í mótmæli, byggir á því að ef horft er fram hjá umfjölluninni um þessa einu kenningu er ævisöguþátturinn í greininni ekki nægilega innihaldsmikill til að greinin sé gæðagrein. --Magnús Þór 26. júlí 2006 kl. 14:25 (UTC)
- Hugleiðing: má ekki gera grein fyrir afstæðiskenningunni í greininni um Einstein þótt einnig verði til (ítarlegri) grein um afstæðiskenninguna? Það sem ég er að leggja til er að kaflanum verði haldið í þessari grein en svo má skrifa aðra grein um afstæðiskenninguna, nota jafnvel kaflann um hana úr þessari grein sem grunn ef maður vill og bæta svo við ýmsu er varðar kenninguna en ekki Einstein sjálfan. Það sama á við um Darwin. Ég er sammála því að kenningarnar verðskuldi eigin greinar og í þeim er hægt að segja margt sem kemur ekki beinlínis mönnunum tveimur við en á hinn bóginn er ekki hægt að skrifa ævisögur þessara manna án þess að hafa kafla um þessar kenningar þeirra. --Cessator 26. júlí 2006 kl. 13:33 (UTC)
[breyta] Charles Darwin
--Magnús Þór 21. júlí 2006 kl. 13:10 (UTC)
- Mótmæli það vantar allt um kenningar hans. --Akigka 23. júlí 2006 kl. 23:33 (UTC)
- Hugsanlega væri best að fella greinina Þróunarkenning Darwins inn í greinina um Darwin sjálfan, ég sé ekki betur en að það sé gert á öðrum tungumálum. --Bjarki 23. júlí 2006 kl. 23:57 (UTC)
- Get tekið undir að það vantar kafla um þróunarkenninguna, og tilvísun á aðalumfjöllun. En að aðalumfjöllunin um þróunarkenninguna sé á greininni um Darwin finnst mér samt ekki ganga. Kenningin er merkilegri en maðurinn sem fann upp á henni fyrstur (svipað á við um afstæðiskenningu Einsteins). --Magnús Þór 26. júlí 2006 kl. 14:15 (UTC)
- Sammála þessari athugasemd. Mér finnst að það eigi að vera til sérstök grein um þróunarkenninguna enda má segja ýmislegt um hana sem kemur Darwin ekkert við eins og t.d. um staðfestingu hennar á síðari tímum með hjálp erfðafræðinnar. Hins vegar þyrfti að hafa kafla sem útskýrir kenninguna, a.m.k. grunnhugmyndina og helstu áhrif, í greininni um Darwin. --Cessator 26. júlí 2006 kl. 13:37 (UTC)
- Sko, það sem ég sé fyrir mér er frekar bara grein sem heitir Þróunarkenningin eða Þróun (líffræði) eða eitthvað annað sem fjallar um kenninguna frá öllum hliðum og þróun hennar fram á þennan dag, þar á meðal framlag Darwins. Á greininni um Darwin verði hinsvegar sérstök umfjöllun um aðkomu Darwins að þróunarkenningunni. Eitthvað af þessu efni verður óhjákvæmilega tvítekning en það er bara allt í lagi, nóg er plássið. --Bjarki 26. júlí 2006 kl. 13:52 (UTC)
- Alveg sammála Cessator og Bjarka, og þar sem ég sá að það var dáldið af rauðum tilvísunum á Þróunarkenningin dreif ég bara í að færa síðuna Þróunarkenning Darwins þangað og breyta tilvísunum. Eftir stendur að í greinina um Darwin vantar umfjöllun um þróunarkenninguna og í greinina um þróunarkenninguna vantar umfjöllun um seinni tíma þróun hennar. Hvorug þeirra er þá gæðagrein eins og þær standa og ég dreg tilnefninguna til baka. --Magnús Þór 26. júlí 2006 kl. 14:15 (UTC)
- Sko, það sem ég sé fyrir mér er frekar bara grein sem heitir Þróunarkenningin eða Þróun (líffræði) eða eitthvað annað sem fjallar um kenninguna frá öllum hliðum og þróun hennar fram á þennan dag, þar á meðal framlag Darwins. Á greininni um Darwin verði hinsvegar sérstök umfjöllun um aðkomu Darwins að þróunarkenningunni. Eitthvað af þessu efni verður óhjákvæmilega tvítekning en það er bara allt í lagi, nóg er plássið. --Bjarki 26. júlí 2006 kl. 13:52 (UTC)
- Sammála þessari athugasemd. Mér finnst að það eigi að vera til sérstök grein um þróunarkenninguna enda má segja ýmislegt um hana sem kemur Darwin ekkert við eins og t.d. um staðfestingu hennar á síðari tímum með hjálp erfðafræðinnar. Hins vegar þyrfti að hafa kafla sem útskýrir kenninguna, a.m.k. grunnhugmyndina og helstu áhrif, í greininni um Darwin. --Cessator 26. júlí 2006 kl. 13:37 (UTC)
- Get tekið undir að það vantar kafla um þróunarkenninguna, og tilvísun á aðalumfjöllun. En að aðalumfjöllunin um þróunarkenninguna sé á greininni um Darwin finnst mér samt ekki ganga. Kenningin er merkilegri en maðurinn sem fann upp á henni fyrstur (svipað á við um afstæðiskenningu Einsteins). --Magnús Þór 26. júlí 2006 kl. 14:15 (UTC)
- Hugsanlega væri best að fella greinina Þróunarkenning Darwins inn í greinina um Darwin sjálfan, ég sé ekki betur en að það sé gert á öðrum tungumálum. --Bjarki 23. júlí 2006 kl. 23:57 (UTC)
[breyta] Alþýðuflokkurinn
--Bjarki 20. júlí 2006 kl. 18:00 (UTC)
Á móti (of ruglingsleg og grunn á köflum) --Akigka 21:58, 29 september 2006 (UTC)
[breyta] Kanada
--Bjarki 20. júlí 2006 kl. 18:00 (UTC)
Samþykkt þótt hún mætti alveg vera enn ítarlegri --Akigka 21:59, 29 september 2006 (UTC)
[breyta] Japan
--Bjarki 20. júlí 2006 kl. 18:00 (UTC)
Samþykkt --Akigka 21:59, 29 september 2006 (UTC)
Samþykkt --Jóna Þórunn 22:04, 29 september 2006 (UTC)
Á móti (mér finnst vanta of mikið, sérstaklega eitthvað um japanska menningu).--Cessator 13:05, 30 september 2006 (UTC)
[breyta] Líffræði
--Magnús Þór 21. júlí 2006 kl. 13:10 (UTC)
Á móti af því mér finnst vanta of mikið sögu líffræðinnar --Akigka 22:07, 29 september 2006 (UTC)
[breyta] Gull
--Magnús Þór 21. júlí 2006 kl. 13:10 (UTC)
[breyta] Vetni
--Magnús Þór 21. júlí 2006 kl. 13:10 (UTC)
[breyta] Járn
--Magnús Þór 21. júlí 2006 kl. 13:10 (UTC)