Storkuberg

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Storkuberg (basalt), ljósu rákirnar sýna rennslisátt
Enlarge
Storkuberg (basalt), ljósu rákirnar sýna rennslisátt

Storkuberg myndast þegar kvika storknar. Storkuberg skiptist í gosberg, gangberg og djúpberg. Storkuberg er útbreitt um allan heim.

[breyta] Helstu tegundir

[breyta] Gosberg og gangberg

[breyta] Djúpberg


 

Þessi grein sem fjallar um jarðfræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana