Spjall:Malaví
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Greinin Malaví er úrvalsgrein. Það merkir að Wikipedia-samfélagið telur hana vera á meðal vönduðustu greinanna í alfræðisafninu. Þrátt fyrir það er að sjálfsögðu ávallt hægt að gera betur og þér er velkomið að bæta hana á hvern þann hátt sem þér dettur í hug. |
„Vatnið er krökt af vatni“ ...er þetta ekki svona eins og að segja „Vatnið er blautt“? --Stefán Vignir Skarphéðinsson 00:45, 13. júní 2005 (UTC)
- Vatnið er krökt af fiski. Úps. --Jóna Þórunn 12:37, 14. júní 2005 (UTC)
- Við gerum öll mistök :P --Baldur Blöndal 19:58, 5 desember 2006 (UTC)
[breyta] Próflestur
Getur einhver lesið yfir þetta fyrir mig? --Jóna Þórunn 18:46, 30 september 2006 (UTC)