Brauð

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Súrdeigsbrauð eins og það sem hér sést er gert með því að taka afleggjara af deiginu og geyma til að nota í næsta deig.
Enlarge
Súrdeigsbrauð eins og það sem hér sést er gert með því að taka afleggjara af deiginu og geyma til að nota í næsta deig.

Brauð er mikilvæg grunnfæða sem búið er til með því að baka, gufusjóða eða steikja brauðdeig. Deigið er gert úr mjöli og vatni, en salti er yfirleitt bætt við auk lyftiefnis eins og lyftidufti eða geri. Brauð inniheldur auk þess oft krydd (t.d. kúmenfræ) og heil korn (t.d. sesamfræ eða valmúafræ).

Wikimedia Commons merkið
Margmiðlunarefni tengt brauði er að finna á Wikimedia Commons.

Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk.
  Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana, eða með því að flokka hana betur.