1897
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ár | |
Áratugir | |
Aldir | |
[breyta] Á Íslandi
- Prentarafélag Íslands stofnað.
- Leikfélag Reykjavíkur stofnað.
- 1. júlí - 26. ágúst - Alþingi fundar í Reykjavík. Valtýr Guðmundsson ber fram frumvarp um stjórnarskrárbreytingu, hina svokölluðu Valtýsku, en það er fellt í neðri deild.
Fædd
Dáin
[breyta] Erlendis
Fædd
- 25. september - William Faulkner, bandarískur rithöfundur og nóbelsverðlaunahafi (d. 1962).
Dáin