1914

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ár

1911 1912 191319141915 1916 1917

Áratugir

1901–19101911–19201921–1930

Aldir

19. öldin20. öldin21. öldin

[breyta] Á Íslandi

  • Sigurður Eggerz tók við embætti Íslandsráðherra.
  • Knud Zimsen kjörinn borgarstjóri Reykjavíkur.
  • Eimskipafélag Íslands stofnað.
  • Verkakvennafélagið Framsókn stofnað í Reykjavík.
  • Skíðafélag Reykjavíkur stofnað.
  • Dýraverndunarfélag Íslands stofnað.
  • Fyrstu röntgentækin komu til Íslands.
  • Benedikt G. Waage þreytti Viðeyjarsund á 1 klst og 56 mín.

Fædd

Dáin

[breyta] Erlendis

Fædd

Dáin

[breyta] Nóbelsverðlaunin