Louisiana

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Kortið sýnir staðsetningu Louisiana
Enlarge
Kortið sýnir staðsetningu Louisiana

Louisiana er fylki í suðurhluta Bandaríkjanna. Fylkið liggur að Mexíkóflóa í suðri, Texas í vestri, Arkansas í norðri og Mississippi í austri. Höfuðborg Louisiana heitir Baton Rouge. Önnur þekkt borg í fylkinu er New Orleans.

Um 4,5 milljón manns búa í Louisiana.


 

Þessi grein sem fjallar um landafræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana