Kol

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Kolarmoli
Enlarge
Kolarmoli

Kol er setberg aðallega gert úr kolefni og kolvatnsefni ásamt öðrum efnum þ.á m. brennistein. Kol er jarðefnaeldsneyti sem oft er tengt iðnbyltingunni og er enn í dag mesta uppspretta raforku á jörðinnni.


[breyta] Sjá einnig


Þessi grein sem fjallar um efnafræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana