Spjall:Könguló
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Er það ekki misskilningur að kóngulær skipti um ham? --213.190.107.34 12:23, 17. júní 2005 (UTC)
- Ég held að þetta sé alveg örugglega rétt, ég er alveg handviss um nokkrar tegundir allavega.--Friðrik Bragi Dýrfjörð 15:00, 17. júní 2005 (UTC)
- Væri ekki rétt að láta skribenta á erlendum Wikipedium vita af þessu, þetta er mjög merkilegt og þeir hafa enga hugmynd um það? --Moi 00:47, 18. júní 2005 (UTC)
- Á þessari síðu [1] er ferlinu lýst. Ég minnist þess líka greinilega að hafa séð á köngulóasýningu einhverja köngulóarhami. --Akigka 01:00, 18. júní 2005 (UTC)
- Takk fyrir þetta Áki, þetta er skiljanlegra núna. Þetta er greinilega tengt myndbreytingunni frægu, egg>lirfa>púpa>dýr (skordýr), sem virðist þó ganga fyrir sig í fleiri þrepum hjá köngulónum. En ég sá fyrir mér í orðinu hamskipti eitthvað í líkingu við kuðungakrabbann, sem verður að finna sér nýjan og stærri kuðung til að geta vaxið áfram. Það gerist ekki þannig hjá köngulónum, heldur harðnar ný skel utan um skrokkinn smám saman að nýju, skilst mér. Ætli þær haldi þá ekki kyrru fyrir heima á meðan? --Moi 01:27, 18. júní 2005 (UTC)
- Sjá einnig http://www.scar.utoronto.ca/~mandrade/moult.html —Ævar Arnfjörð Bjarmason 01:32, 18. júní 2005 (UTC)
- Kóngulærnar sem ég veit að gera þetta hengja sjálfan sig upp og skríða svo út úr gamla hamnum. Þetta eru hamskipti, hinsvegar er ekki hægt að tala um kuðungakrabban sem hamskipta þar sem að hann er eiginlega bara að stækka húsnæðið sitt en ekki fötin, ef ég reyni að koma þessu í myndlíkingu. (http://en.wikipedia.org/wiki/Hermit_crab | http://en.wikipedia.org/wiki/Moulting) --Friðrik Bragi Dýrfjörð 14:37, 18. júní 2005 (UTC)
- Takk fyrir þetta Áki, þetta er skiljanlegra núna. Þetta er greinilega tengt myndbreytingunni frægu, egg>lirfa>púpa>dýr (skordýr), sem virðist þó ganga fyrir sig í fleiri þrepum hjá köngulónum. En ég sá fyrir mér í orðinu hamskipti eitthvað í líkingu við kuðungakrabbann, sem verður að finna sér nýjan og stærri kuðung til að geta vaxið áfram. Það gerist ekki þannig hjá köngulónum, heldur harðnar ný skel utan um skrokkinn smám saman að nýju, skilst mér. Ætli þær haldi þá ekki kyrru fyrir heima á meðan? --Moi 01:27, 18. júní 2005 (UTC)
- Á þessari síðu [1] er ferlinu lýst. Ég minnist þess líka greinilega að hafa séð á köngulóasýningu einhverja köngulóarhami. --Akigka 01:00, 18. júní 2005 (UTC)
- Væri ekki rétt að láta skribenta á erlendum Wikipedium vita af þessu, þetta er mjög merkilegt og þeir hafa enga hugmynd um það? --Moi 00:47, 18. júní 2005 (UTC)