Spjall:Edduverðlaunin 2003

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Væri ekki betra að skella þessum listum öllum á eina síðu? Edduverðlaunagreinina kannski? --Ævar Arnfjörð Bjarmason 21:05, 1. ágú 2004 (UTC)

Sammála, ég held að það væri ábyggilega til bóta. --Moi 00:13, 2. ágú 2004 (UTC)
Ósammála, ég held að það myndi gera Edduverðlaunasíðuna of stóra til að auðvelt væri að finna upplýsingar í henni. Að hafa almennar upplýsingar um Edduverðlaunin í einni síðu og vísa þaðan í lista yfir sigurvegara hvers árs finnst mér nokkuð gott skipulag. -- Sindri 09:23, 2. ágú 2004 (UTC)
Ég er sammála Sindra. Upplýsinga-overflow er mjög hættulegt. Hægt væri að flokka þetta upp þannig að það eru listar fyrir hvert ár annarsvegar, og hvern verðlaunaflokk yfir öll árin hinsvegar. Það hefur tíðkast á öðrum tungumálum að bjóða upp á nokkurskonar skipulag. --Smári McCarthy 09:45, 2. ágú 2004 (UTC)
Sammála Sindra og Smára að því leyti að ég held að núverandi skipulag sé betra ef ég þyrfti að velja milli annars tveggja. Ég sé hins vegar ekki hvers vegna ekki er hægt að hafa bæði, heildarlista og lista fyrir hvert ár? Gætu ekki allir sætt sig við þá lausn? --Steinst 20:23, 2. ágú 2004 (UTC)