Jökull

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

„Jökull“ getur einnig átt við mannsnafnið Jökull.
Schlatenkeesskriðjökull í Austurrísku Ölpunum
Enlarge
Schlatenkeesskriðjökull í Austurrísku Ölpunum

Jökull er mikill massi íss sem færist líkt og hægfara á. Stærsti jökull jarðar er á Suðurskautslandinu. Jöklar fyrirfinnast í öllum heimsálfunum. Jöklafræði nefnist sú fræðigrein sem rannsakar sérstaklega jökla.

[breyta] Jöklar á Íslandi

Nafngreindir jöklar á Íslandi:

[breyta] Heimildir

[breyta] Tenglar

Wiktionary merkið
Orðabókaskilgreiningu fyrir Jökull er að finna í Wikiorðabókinni.


 

Þessi grein sem fjallar um landafræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana