Kazoo

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Kazoo ásamt einnar Evru krónu
Enlarge
Kazoo ásamt einnar Evru krónu

Kazoo er lítið munnblásturshljóðfæri sem að er spilað á með því að raula inn í það. Raulað er inn um breiðari endan og fær titringurinn í raulinu lítin pappaflipa til að hristast og mynda suðandi hljóð.

[breyta] Tenglar


  

Þessi grein sem tengist tónlist er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana