Kristófer Kólumbus

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Kristófer Kólumbus, málverk eftir Sebastiano del Piombo frá 16. öld.
Enlarge
Kristófer Kólumbus, málverk eftir Sebastiano del Piombo frá 16. öld.

Kristófer Kólumbus (145120. maí 1506) (katalónska: Cristòfor Colom, ítalska: Cristoforo Colombo, spænska: Cristóbal Colón, portúgalska: Cristóvão Colombo) var evrópskur landkönnuður og kaupmaður. Ferð hans til Nýja heimsins 1492 (sem hann áleit austurströnd Asíu og nefndi því Vestur-Indíur) var fyrsta skjalfesta ferð Evrópubúa til Ameríku, eftir að norrænir menn höfðu gefið landnám þar upp á bátinn. Hún markaði upphafið að umfangsmiklu landnámi Evrópubúa vestanhafs.


  

Þetta æviágrip einstaklings er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við það