Íþróttafélagið Leiknir, Reykjavík

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Íþróttafélagið Leiknir, Reykjavík var stofnað 17. maí 1973 í vinnuskúr sem staðsettur var við Iðufell. Besti árangur (ritað 2006) er 9. sæti í B-deild 2006 (Aðeins 10. sæti féll) og 16-liða úrslit í bikarkeppni KSÍ 2006. Þekktasti leikmaður Leiknis frá upphafi er Rúnar Kristinsson en hann hóf sinn feril hjá félaginu og lék á landsliðsferli sínum 106 landsleiki.

Félagið er staðsett í Efra-Breiðholti í Reykjavík.

Efnisyfirlit

[breyta] Íslandsmeistaratitlar

  • 6.flokkur karla A-lið 1994
  • 2.flokkur karla innanhúss 2005
  • 4.flokkur kvenna B-lið 1993
  • 2.deild karla 2005

[breyta] Árangur í Íslandsmóti

Tímabil Deild # L S J T + - +/- Stig
2006 B 9 18 4 6 8 21 25 -4 18
2005 C 1 18 11 4 3 38 10 28 37
2004 C 3 18 11 5 2 42 17 25 38
2003 D (Úrslit) 2 5 3 0 2 11 8 3 -
2003 D (B riðill) 1 14 13 1 0 78 10 68 40
2002 C 9 18 4 3 11 27 44 -17 15
2001 C 8 18 4 6 8 26 29 -3 18
2000 C 6 18 7 3 8 40 31 9 24
1999 C 5 18 7 6 5 30 27 3 27
1998 C 3 18 9 5 4 34 20 14 32
1997 C 5 18 7 6 5 42 25 17 27
1996 B 10 18 1 3 14 17 48 -31 6
1995 C 2 18 12 2 4 49 24 25 38
1994 D (Úrslit) 2 5 3 1 1 15 10 5 -
1994 D (A riðill) 2 11 8 0 3 49 10 39 24
-1993 Í vinnslu
Tímabil = Ár; Deild = A-efsta, D-neðsta; # = Sæti; L = Leikir; S = Sigrar; J = Jafntefli; T = Töp;
+ = Skoruð mörk; - = Mörk fengin á sig; +/- = Markatala; Stig = Heildarstigafjöldi; * = Tímabili ólokið

[breyta] Þjálfarar

Tímabil Nafn
2007 Óli Halldór Sigurjónsson
2006 Garðar Ásgeirsson
2005 Garðar Ásgeirsson
2004 Garðar Ásgeirsson
2003 Magnús Einarsson
2002 Magnús Einarsson
2001 Magnús Einarsson
2000 Jóhann Gunnarsson
1999 Jóhann Gunnarsson
1998 Magnús Pálsson
1997 Magnús Pálsson
1996 Pétur Arnþórsson
1995 Pétur Arnþórsson
1994 Pétur Arnþórsson
-1993 Í vinnslu

[breyta] Tengill