Árni B. Stefánsson
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Árni Björn Stefánsson (fæddur 3. mars 1949) er augnlæknir og hellakönnuður.
Íslenska náttúruvættið Árnahellir er nefnt í höfuð hans. Árni var fyrstur manna til að síga í hellinn í Þríhnúkum, sem er með stærstu slíkum hvelfingum í heimi, lóðrétt fall um eða yfir 120 metrar til botns.