Asksveppir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Asksveppir
Myrkill (Morchella esculenta)
Myrkill (Morchella esculenta)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Svepparíki (Fungi)
Skipting: Ascomycota
Undirskiptingar/Flokkar
Pezizomycotina
Laboulbeniomycetes
Eurotiomycetes
Lecanoromycetes
Leotiomycetes
Skálsveppir (Pezizomycetes)
Sordariomycetes
Dothideomycetes
(og margir fleiri)
Saccharomycotina
Saccharomycetes
Taphrinomycotina
Neolectomycetes
Pneumocystidomycetes
Schizosaccharomycetes
Taphrinomycetes

Asksveppir (fræðiheiti: Ascomycota) eru sveppir sem framleiða gróin í einkennandi gróhirslum sem eru kallaðar askar (úr grísku: askos, „poki“ eða „vínbelgur“) eða grósekkir. Þessi skipting taldi um 12.000 tegundir árið 1950 sem eru um 75% af öllum þekktum sveppum. Í þessum flokki eru meðal annars allir sveppir sem mynda skófir með þörungum, ásamt gersveppum, myrklum, jarðsveppum og sveppum af ættkvíslinni Penicillium.


 Þessi grein sem tengist líffræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana .
Wikimedia Commons merkið
Margmiðlunarefni tengt asksveppum er að finna á Wikimedia Commons.