Jón Júlíus Filippusson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Jón Júlíus Filippusson (fæddur 13. janúar 1969) fyrrverandi söngvari í pönkhljómsveitunum Sogblettir (1986-1987), Dýrið Gengur Laust (1989-1991) og Niður (1992-1995). Jón lagði rokkskóna á hylluna 1995 er hann flutti búferlum til Noregs en þar hefur hann m. a. látið að sér kveða með verkefnið Norrøne Tekster og Kvad.

[breyta] Tenglar

Á öðrum tungumálum