Lotudrykkja

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Lotudrykkja (e. binge drinking) er það þegar einstaklingur drekkur mikið í ákveðinn tíma en lítið eða ekkert þar á milli. Á Íslandi er hefð fyrir lotudrykkju og hún telst nánast eðlilegur hluti ákveðinna aðstæðna, s.s. dansleikja. Lotudrykkja er talin kynda undir alkóhólisma síðar meir og er algeng meðal ákveðinna hópa, s.s. mennta- og háskólanema.

Á öðrum tungumálum