Svasíland

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Umbuso weSwatini
Kingdom of Swaziland
(Fáni Svasílands) (Skjaldarmerki Svasílands)
Kjörorð: Siyinqaba
(svatí: Við erum virkið)
Mynd:LocationSwaziland.png
[[Opinbert tungumál svatí og enska
Höfuðborg Mbabane: stjórnsýsla
Lobamba: konungur og löggjafinn
Konungur Mswati III
Indovuzaki Ntombi drottning
Forsætisráðherra Themba Dlamini
Flatarmál
 - Samtals
 - % vatn
153. sæti
17.363 km²
0,9%
Mannfjöldi
 - Samtals (2001)
 - Þéttleiki byggðar
150. sæti
1.173.900
65/km²
Sjálfstæði 6. september, 1968
Gjaldmiðill lilangeni
Tímabelti UTC + 2
Þjóðsöngur Nkulunkulu Mnikati wetibusiso temaSwati
Þjóðarlén .sz
Alþjóðlegur símakóði 268

Konungsríkið Svasíland er landlukt smáríki í sunnanverðri Afríku með landamæriSuður-Afríku og Mósambík. Landið heitir eftir svasímönnum. Undir lok 19. aldar gerði Suður-Afríska Lýðveldið í Transvaal tilkall til svæðisins, en náðu ekki að leggja það undir sig. Eftir Búastríðið varð landið að bresku verndarsvæði þar til það fékk sjálfstæði 6. september 1968.


Þessi grein sem tengist Afríku er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.