Stúdíó Sýrland

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Stúdíó Sýrland er eitt helsta hljóðverið á Íslandi. Það er helst notað við hljóðupptöku fyrir kvikmyndir og sjónvarpsefni og upptöku á tónlist. Meðal tónlistarmanna sem hafa notað það eru Björk Guðmundsdóttir, Sigur Rós, Quarashi, Írafár og Blur. Meðal sjónvarps- og kvikmyndatengds efnis sem hefur verið tekið upp þar eru Strumparnir, Íslenski draumurinn og Með allt á hreinu.

[breyta] Tenglar

Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk.
  Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana, eða með því að flokka hana betur.