GNU Aspell
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
GNU Aspell eða Aspell er stafsetningarvilluleiðréttingarforrit sem er hluti af stöðluðu GNU stýrikerfi. Því er ætlað er að koma í stað Ispell (sambærilegt forrit á öðrum Unix–legum kerfum). Það þýðist einnig á öðrum Unix-legum stýrikerfum auk Microsoft Windows.
Aðal forritinu sem haldið við af Kevin Atkinson er undir LGPL leyfi og handbókin undir GFDL, orðabækur eru til fyrir það á um 70 tungumálum.
[breyta] útværir tenglar
- Vefsíða Aspell á Sourceforge
- Aspell handbókin
- Niðurhalssíða
- Yfirlit yfir verkefnið á Savannah
- Samanburðarprófanir við önnur stafsetningarvilluleiðréttingarforrit
- Mac OS X viðmót fyrir aspell