Sísanna

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Sísanna eða klifun er fullyrðing sem er nauðsynlega sönn því neitun hennar felur í sér mótsögn. Svo dæmi sé tekið: „annað hvort dey ég fyrir fimmtugt eða ekki“.

Á öðrum tungumálum