Spjall:Russell mótsögnin
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Er ekki venjan að tala um þverstæðu Russells á íslensku?
Úr greininni: "...Georgs Cantors og Gottlobs Frege(s)"
Ég held að reglan um eignarfalls-s á erlendum nöfnum í íslensku sé sú, að ef s-inu verður yfirleitt komið við, þá sé það haft á eftirnafninu einungis þegar fornafnið er ekki tekið fram. Sem sagt: Mengjafræði Cantors en mengjafræði Georgs Cantor og á sama hátt rökfræði Freges en rökfræði Gottlobs Frege. Að minnsta kosti fara margir eftir þessari reglu og mér finnst hún smekkleg. --Cessator 22. sep. 2005 kl. 15:30 (UTC)
Nei, þversögn Russels.
- Já, það er reyndar rétt. --Cessator 14. nóv. 2005 kl. 06:42 (UTC)