Ullarkambur er áhald til að kemba ull sem getur verið gert í höndunum eða með vél. Þegar kembt er í höndunum eru ætíð notaðir tveir kambar sem dregnir eru hvor yfir annan til að greiða úr hárunum.
Þessi grein sem tengist landbúnaði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana
Flokkar: Landbúnaðarstubbar | Tóvinna