Teljanlegt mengi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Mengið Y er teljanlegt þar sem hægt er að varpa því á mengið X sem sniðið er eins og mengi náttúruleg tala.
Mengið Y er teljanlegt þar sem hægt er að varpa því á mengið X sem sniðið er eins og mengi náttúruleg tala.

Teljanlegt mengi er í stærðfræði mengi sem er annað hvort endanlegt eða teljanlega óendanlegt. Það telst endanlegt ef hægt er að varpa því á mengi á sniðinu (1, 2, 3, 4, ... n) þar sem n er náttúruleg tala og teljanlega óendanlegt ef til er gagntæk vörpun milli þess og \mathbb{N}, önnur mengi eru óteljanleg.


  eiπ  

Þessi grein sem fjallar um stærðfræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana