Notandi:TommyBee/Rekstrarhagfræði

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Rekstrarhagfræðin er hluti úr hagfræðinni. Hún rannsakar hagnýt hegðun neytenda (búskapakenning) og fyrirtækja (framleiðslukenning). Auk þess er dreifingin tekjanna og takmarkaðri varninganna meðal neytenda skoðað. Einstaklingurinn er annarsvega talin að vera uppsprettan vinnuafls og fjármagns. Hinnsvegar er hann að nýta framleiðsluafurðinn, sem hann eyðir eftir lögmál nýtjahágildisins. Á hinn boginn ættla fyrirtækin hagnast sem mest með því að nýta vinnuafl, fasteignir, fjármagn og tæknileg framþróun sem kölluð eru framleiðsluþættir. Rekstrarhagfræðingar vinna með stærðfræðilegum líkönum, sem eru hlutfirring úr raunveruleikanum (ný-klassisk kenning). Öfugt við rekstrarhagfræði er í þjóðhagfræðinni unnið með heildarstærðum, eins og til dæmis með tekjur allra heimila.

Efnisyfirlit

[breyta] Ýmis svæði í rekstrarfræðinni

Í búskapakenninguni er eftirspurnin á markaðnum rannsökuð. Mikilvægt rannsóknarefni er nýtingin sem neytendinn eflir úr varningum sem hann keypir. Í þeirri líkön koma vildaföll og jafngildisferlar til skjalanna.

Fyrirtækin eru frambjóðendur á markaðnum og mikilvægt rannsóknaefni er framleiðslukenningin. Framleiðslufall sýnir stærðfræðilegt samband milli aðfanga og afurðar. þegar fallið er lagt fram, þá er niðurstaðan magnið sem hagnýtast er framleitt og hvaða aðfangamagn sem eru eyddar.

Verðkenningin sýnir verðið sem breytileg stærð þegar framboð og eftirspurn hittast á markaðnum undir mismunandi kringumstæðum. Samkeppnin er talin einn helsti þáttur sem veldur því að markarðurinn er tæmdur við mismunandi verðlag. Svo er greint milli eins (einokun), fárra (fákeppni) og margra (fjölkeppni) frambjóðanda. Yfirleitt er skoðað niðurstöðuna á markaðnum með fjölda eftirspurjendum.

Aukaefni eru til dæmis áhættukenning. Hún rannsakar umgengnið eða nýtingin á tölufræðilegt óöruggi og ójöfn upplýsingadreifing. Leikjafræðin aukir rekstrarhagfræðina um víxlverkun markaðsaðilar í tímans rás (kæn hegðun).

[breyta] Forsendur

Kúpturferli í vildafallinu.
Enlarge
Kúpturferli í vildafallinu.

Rekstrarhagfræðingar nota yfirleitt likön sem eru hlutfirring raunveruleikans. Þannig er hægt að ræða við fræðilegum vandamálum og spurningum. Þannig hlutfirring er til dæmis að allir aðilar haga sér skynsamlegir og samkvæmt nýtjahágildisins. Þetta þýðir að hver og einn aðili kýs alltaf þann möguleika sem hann telur hagnýtast. Þannig aðili er kallaður homo eoconomicus. En það eru fleirri forsendur til: að veljandi einstaklingur sé með kúpturferli í vildafallinu. Eða sú forsend um ótakmörkuð græðgin sem lýsir að hver aukavarningur hækkar matið á heildabúnt varninganna. Eða forsendin um ótakmarkaðan deilumöguleika á varningum, sem leyfir fræðimönnum að fá brot af varningi þó yfirleitt sé selt í heildartölum. Í vildarkenninguni spilar líka gegnvirkniskenningin og forsendin um alsamsettning. Hið fyrsta staðfestir að neinar vildir eins einstaklings standa á móti hvort önnur. Hið síðara gefur að hvert og einn aðili hefur fastar skoðanir á hvorra tveggja varningabúnt hann heillast meira að.

[breyta] Landamærin rekstrarhagfræðinnar

Einn þeirra landamæra eru gljúfrið milli rekstrar- og þjóðhagfræði. Erfitt era að leggja rekstrarhagfræðilegu líkanir saman til að mynda virka þjóðhagfræðilegum niðurstöður. Og oft er reynt að fóta forsendur í þjóðhagfræðilegum líkön með rekstrarhagfræðinni. Auk þess sýna tilraunir á sviði neytendahegðun takmörkin hvað skýringaraflið á ýmsum reskstrarhagfræðilegum likön snertir. Hagþrónunarfræði er ný fræðigrein að glýma við takmökin skýringaraflsins. Hún snýst um að sýna raunveruleikan nákvæmari og kvikri en áður fyrr.

[breyta] Heimildir