Máritanía

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

الجمهورية الإسلامية الموريتانية
Al-Jumhuriyah al-Islamiyah al-Muritaniyah
République Islamique de Mauritanie
Fáni Máritaníu Skjaldarmerki Máritaníu
(Fáni Máritaníu) (Skjaldarmerki Máritaníu)
Kjörorð: شرف إخاء عدل;
(arabíska: Heiður, bræðralag, réttlæti)
Location of Mauritania
Opinbert tungumál arabíska (opinbert), vólofmál (þjóðtunga), franska, hassaníska, púlarmál (þjóðtunga), sóninkemál (þjóðtunga)
Höfuðborg Núaksjott
Forseti herforingjaráðsins Ely Ould Mohamed Vall ofursti
Herforingjaráð réttlætis og lýðræðis
Flatarmál
 - Samtals
 - % vatn
28. sæti
1.030.700 km²
Nær ekkert
Mannfjöldi
 - Samtals (2000)
 - Þéttleiki byggðar
132. sæti
2.667.859
2.6/km²
Landsframleiðsla (PPP)
 - Samtals (ár)
 - LF/mann
148. sæti
4.891 billjón dalir
1.700 dalir
Gjaldmiðill Ouguiya
Tímabelti UTC
Sjálfstæði 28. nóvember, 1960, frá Frakklandi
Þjóðsöngur Þjóðsöngur Máritaníu
Rótarlén .mr
Alþjóðlegur símakóði 222
Kort af Máritaníu
Enlarge
Kort af Máritaníu

Íslamska lýðveldið Máritanía er land í Norður-Afríku, en er stundum einnig talið til Vestur-Afríku þar sem það tilheyrir bæði Magreb-svæðinu og Sahel-svæðinu. Það á strandlengju að Atlantshafi í vestri og landamæri að Vestur-Sahara í norðri, Alsír í norðaustri, Malí í austri og Senegal í suðri. Ríkið dregur nafn sitt af hinu forna konungsríki Berba, Máretaníu. Eftir stjórnarbyltingu hersins 3. ágúst 2005 er herforingjastjórn í landinu. Stjórnin hefur heitið lýðræðislegum kosningum innan tveggja ára.


Þessi grein sem tengist Afríku er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.