Níagarafossar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Loftmynd af Skeifufossum.
Enlarge
Loftmynd af Skeifufossum.

Níagarafossar eru röð gríðarstórra fossa í Níagarafljóti í austurhluta Norður-Ameríku á landamærum Bandaríkjanna og Kanada. Þeir skiptast í þrjá fossa: Skeifufossa, Ameríkufossa og minni Brúðarslörsfossa til hliðar við Ameríkufossa. Níagarafossar eru ekki sérlega háir, en mjög breiðir. Þeir eru vatnsmestu fossar Norður-Ameríku. Þeir eru bæði gríðarlega vinsæll áfangastaður ferðamanna og mikilvæg uppspretta raforku.

Wikimedia Commons merkið
Margmiðlunarefni tengt Níagarafossum er að finna á Wikimedia Commons.


 

Þessi grein sem fjallar um landafræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana