Gíbraltarsund

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Gervihnattamynd af Gíbraltarsundi
Enlarge
Gervihnattamynd af Gíbraltarsundi
Gervihnattamynd af Gíbraltarsundi, hægri hliðin snýr inn að Miðjarðarhafi
Enlarge
Gervihnattamynd af Gíbraltarsundi, hægri hliðin snýr inn að Miðjarðarhafi
Yfirborðsmynd af Gíbraltarsundi
Enlarge
Yfirborðsmynd af Gíbraltarsundi

Gíbraltarsund er sund sem skilur Atlantshafið frá Miðjarðarhafinu. Norðan sundsins er Gíbraltarhöfði og Spánn í Evrópu, en sunnan þess er Marokkó í Afríku. Breidd sundsins er um 14 km og dýpið er allt að 300 m.


 

Þessi grein sem fjallar um landafræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana

Wikimedia Commons merkið
Margmiðlunarefni tengt Gíbraltarsundi er að finna á Wikimedia Commons.