Einar Vilhjálmsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Einar Vilhjálmsson (fæddur 1. júní 1960) er íslenskur íþróttamaður, best þekktur fyrir árangur sinn í spjótkasti, og á Íslandsmet karla í þeirri grein, 86,80 metra. Metið var sett 30. ágúst 1992.

Einar starfar nú sem framkvæmdastjóri heildsölu, innkaupa og birgðastjórnunar hjá Svefni og heilsu.


  

Þetta æviágrip einstaklings er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við það