24. nóvember

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

OktNóvemberDes
Su Þr Mi Fi La
  1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30  
2006
Allir dagar

24. nóvember er 328. dagur ársins (329. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 37 dagar eru eftir af árinu.

[breyta] Atburðir

  • 1407 - Lúðvík af Orléans var myrtur, sem hrinti af stað stríði milli Orléans og Búrgunda.
  • 1859 - Uppruni tegundanna eftir Charles Darwin kom út.
  • 1951 - Þátturinn Óskalög sjúklinga í umsjá Björns R. Einarssonar hóf göngu sína í Ríkisútvarpinu.
  • 1963 - Meintur morðingi Kennedys, Lee Harvey Oswald, var skotinn af Jack Ruby í Dallas, Texas.
  • 1965 - Rjúpnaveiðimaður fannst eftir 70 klukkustunda útivist og langa leit í vonskuveðri. Flestir höfðu talið hann af.
  • 1972 - Suðurlandsvegur frá Reykjavík til Selfoss var formlega tekinn í notkun eftir endurgerð sem tók sex ár.
  • 1993 - Tveir ellefu ára drengir dæmdir fyrir morðið á hinum tveggja ára gamla James Bulger í Liverpool í Bretlandi.

[breyta] Fædd

[breyta] Dáin


Mánuðirnir samkvæmt Gregoríska og Júlíska tímatalinu auk dagafjölda þeirra
Janúar (31) | Febrúar (28 (29 á hlaupári)) | Mars (31) | Apríl (30) | Maí (31) | Júní (30) | Júlí (31) | Ágúst (31) | September (30) | Október (31) | Nóvember (30) | Desember (31)