(What's The Story) Morning Glory?

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

(What's The Story) Morning Glory?
[[Mynd:|200px|Forsíða breiðskífu]]
Oasis – Breiðskífa
Gefin út 2. október 1995
Tekin upp 1995
Tónlistarstefna Britpop
Lengd 50:03
Útgáfufyrirtæki Creation Records
Upptökustjóri Oasis & Owen Morris
Gagnrýni
Oasis – Tímatal
Definitely Maybe
(1994)
(What's The Story) Morning Glory?
(1995)
Be Here Now
(1997)

(What's The Story) Morning Glory? er 2. breiðskífa bresku hljómsveitarinnar Oasis. Þetta er þeirra mest selda plata, en hún seldist í yfir 20 milljónum eintaka. Á plötunni er að finna helstu smelli sveitarinnar „Wonderwall“, „Don't Look Back In Anger“ og „Champagne Supernova“.

[breyta] Lagalisti

  1. Hello – 3:21
  2. Roll with It – 3:59
  3. Wonderwall – 4:18
  4. Don't Look Back in Anger – 4:48
  5. Hey Now! – 5:41
  6. (Ónefnt) – 0:44
  7. Some Might Say – 5:29
  8. Cast No Shadow – 4:51
  9. She's Electric – 3:40
  10. Morning Glory – 5:03
  11. (Ónefnt) – 0:39
  12. Champagne Supernova – 7:27