Kirgistan

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Кыргыз Республикасы
(Kyrgyz Respublikasy)
Кыргызская республика
(Kyrgyzskaya respublika)
Fáni Kirgistan Skjaldarmerki Kirgistan
(Fáni Kirgistan) (Skjaldarmerki Kirgistan)
Kjörorð: ekkert
Þjóðsöngur: Þjóðsöngur Kirgistan
Kort sem sýnir staðsetningu Kirgistan
Höfuðborg Bishkek
Opinbert tungumál kirgisíska, rússneska
Stjórnarfar lýðveldi
Kúrmanbek Bakijev
Feliks Kúlov
Sjálfstæði
 - Yfirlýst
 - Viðurkennt
 - Formerly
frá Sovétríkjunum
31. ágúst 1991
desember 1991

Flatarmál
 • Samtals
 • Vatn (%)

86. sæti
198.500 km²
3,6
Mannfjöldi
 • Samtals (2005)
 • Þéttleiki byggðar
111. sæti
5.146.281
25/km²
VLF (KMJ)
 • Samtals
 • á mann
áætl. 2005
10.626 millj. dala (135. sæti)
2.061 dalir (144. sæti)
Gjaldmiðill som (KGS)
Tímabelti UTC+5
Þjóðarlén .kg
Alþjóðlegur símakóði 996

Kirgistan (eða Kirgísía) er landlukt land í Mið-Asíu með landamæriKína, Kasakstan, Tadsjikistan og Úsbekistan. Kirgistan var Sovétlýðveldi til 1991 þegar landið fékk sjálfstæði. Forseti landsins, Askar Akajev, sagði af sér 4. apríl 2005 í kjölfar byltingar.


 

Þessi grein sem fjallar um landafræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana