Gautama Búdda (um 563 f.Kr. – 483 f.Kr. á Indlandsskaga) (fæddur Siddhārtha Gautama) var andlegur kenningasmiður. Hann er viðurkenndur af búddistum sem hinn æðsti búdda (hinn upplýsti).
Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana, eða með því að flokka hana betur.
Flokkar: Stubbar | Búddismi