Skeiða- og Gnúpverjahreppur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Skeiða- og Gnúpverjahreppur
Staðsetning sveitarfélagsins
8720
Kjördæmi Suðurkjördæmi
Flatarmál
 – Samtals
16. sæti
2231 km²
Mannfjöldi
 – Samtals
 – Þéttleiki
48. sæti
521
0,23/km²
Sveitarstjóri Sigurður Jónsson
Þéttbýliskjarnar Engir
Póstnúmer 801
Vefsíða sveitarfélagsins

Skeiða- og Gnúpverjahreppur er sveitarfélag í austanverðri Árnessýslu. Hann tók til starfa 9. júní 2002 eftir að íbúar Skeiðahrepps og Gnúpverjahrepps samþykktu sameiningu hreppanna í kosningum þá um vorið. Fólksfjöldi 1. desember 2005 var 521.


 

Þessi grein sem fjallar um landafræði Íslands er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana