Jonzac
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jonzac er vinabær Grindavíkur í Frakklandi. Þar eru dótturfyrirtæki SÍF; Nord-Morue og kæligeymslur þeirra fyrir útflutning íslendinga á saltfiski staðsettar. Þaðan er saltfiski dreift niður til Spánar, Ítalíu og Grikklands.