19. maí

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

AprMaíJún
Su Þr Mi Fi La
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31  
2006
Allir dagar

19. maí er 139. dagur ársins (140. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 226 dagar eru eftir af árinu.


[breyta] Atburðir

  • 1917 - Eimskipafélag Íslands fékk sitt þriðja skip og var það Lagarfoss.
  • 1933 - Í Vestmannaeyjum réðist æstur múgur inn í fangelsið og leysti þar fanga úr haldi. Síðar voru tíu manns dæmdir til fangelsisvistar fyrir tiltækið.
  • 1950 - Þúsundir Reykvíkinga fögnuðu Gullfossi, nýju farþegaskipi Eimskipafélagsins.
  • 1983 - Geimskutlan Enterprise hafði viðkomu á Keflavíkurflugvelli, borin af Boeing 747 þotu.
  • 1990 - Í Laugardal í Reykjavík var opnaður nýr Húsdýragarður með tuttugu tegundir húsdýra, sjávardýra og villtra dýra. Meira en tíu þúsund gestir komu í garðinn fyrsta daginn.

[breyta] Fædd

[breyta] Dáin

Mánuðirnir samkvæmt Gregoríska og Júlíska tímatalinu auk dagafjölda þeirra
Janúar (31) | Febrúar (28 (29 á hlaupári)) | Mars (31) | Apríl (30) | Maí (31) | Júní (30) | Júlí (31) | Ágúst (31) | September (30) | Október (31) | Nóvember (30) | Desember (31)