Primo Levi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Primo Levi (1919 - 1987) var ítalskur efnafræðingur og rithöfundur. Hann er best þekktur fyrir verk sín um helförina og fjallar þekktasta verk hans, Ef þetta er maður, um það þegar hann dvaldist sem fangi í Auschwitz.


  

Þetta æviágrip einstaklings er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við það