Hugi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

„Hugi“ getur einnig átt við mannsnafnið Huga eða vefinn hugi.is.

Hugi er hugtak sem oftast notað til að lýsa æðri eiginleikum mannsheilans t.d. persónuleika, hugsun, skynsemi, minni, gáfum og tilfinningum.

Á öðrum tungumálum