Notandaspjall:Alli

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Velkomin/n!

Hæ, Alli, og velkomin/n á Wikipedia. Þakka þér fyrir framlög þín. Hér eru nokkrir tenglar sem gætu komið að góðum notum:

Velkomin/n
  • Handbókin er ómissandi þegar þú ert að skrifa eða breyta greinum.
  • Sandkassinn er rétti staðurinn til að prufa sig áfram til að sjá hvernig greinar virka.
  • Í Pottinum geturðu tekið þátt í umræðum og spurt almennra spurninga.
  • Samfélagsgáttin hefur svo tengla á ýmislegt sniðugt og fróðlegt um aðra notendur Wikipediu og margt fleira, ekki gleyma að skoða máttarstólpana.
  • Jafnframt geturðu ritað um sjálfa/n þig á notandasíðu þinni. Um okkur hin er hægt að lesa hér.
  • Gangi þér í alla staði vel og spurningum er jafnvel hægt að beina til mín.

English: If you do not understand or you cannot write in Icelandic, and you want to tell us something, please, visit the Embassy.
Deutsch: Wenn Sie Isländische nicht verstehen oder nicht schreiben können und Sie bei uns mitreden möchten, dann besuchen Sie bitte die Botschaft.
Español: Si no comprende o no sabe escribir en islandés y desea comunicarse con nosotros, por favor, acuda a la Embajada.

Jóna Þórunn 19:04, 3 desember 2006 (UTC)

[breyta] Eragon

Sæll. Ég hjálpaði þér að setja inn mynd af Eragon-bókinni. Það átti eftir að hlaða henni inn á vefþjóninn fyrst hún lá ekki á Commons (deildu margmiðlunarsafni Wikimedia Foundation). --Jóna Þórunn 20:49, 3 desember 2006 (UTC)

Sæll aftur. Svaraðu bara hér. Svindlsíðan er ágæt til að komast inn í hvernig wiki-kerfið virkar. Til að setja inn myndir það af að hlaða þeim inn (í valmyndinni til vinstri) og taka myndarheitið (t.d. Mynd:Wiki.png) og setja í hornklofa ([[]]). Til að taka fram myndastærðina er notað |thumb| sem minnkar myndina í þá stærð sem hver notandi stillir hjá sér. Vont er að stilla myndir í fasta stærð (t.d. |280px|) því ekki allir eru með jafnstóra skjái og sömu upplausn. Gangi þér vel og endilega spyrðu, því vitur maður spyr en heimskur (sá sem spyr ekki) lifir alltaf í óvisunni. --Jóna Þórunn 21:41, 3 desember 2006 (UTC)