Sigmar Guðmundsson
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Sigmar Guðmundsson er sjónvarpsmaður og fyrrverandi útvarpsmaður. Hann starfar sem stendur á RÚV í Kastljósinu, og sem spyrill í Gettu betur.
Sigmar Guðmundsson er sjónvarpsmaður og fyrrverandi útvarpsmaður. Hann starfar sem stendur á RÚV í Kastljósinu, og sem spyrill í Gettu betur.