Hauganes

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Hauganes er lítið þorp við utanverðan Eyjafjörð. Þar búa 137 manns. Það er hluti af sveitarfélaginu Dalvíkurbyggð.


 

Þessi grein sem fjallar um landafræði Íslands er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana