Tannskán er í tannlækningum gulleit líffilma sem safnast fyrir á tönnunum, hún getur leitt til tannskemmda og tannbólgu, auk þess getur hún safnast saman og myndað tannstein.
Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana, eða með því að flokka hana betur.
Flokkar: Stubbar | Tannlækningar