Medeó
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Medeó (kz: Медеу) er Ólympíuskautasvæði sem er í Tian Shan fjallar, suður Almaty í Kasakstan. Medeó er stærstur skautasvæði í Miðasíu og er mjög frægur í heiminum. Voice of Asia söngvakeppni er líka á Medeó hver ára. Medeó er 1,691 metrar hæð.
Síðan Sovétríkin lyppaðist níður, það hefur búin að vera mjög dýr fyrir Lyðveldið Kasakstans til að borga fyrir Medeó. Medeó er rétt hjá Tjimbúlak (Чимбулак) skisvæðinu líka.