Haglél

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Haglél
Enlarge
Haglél

Haglél eða hagl er tegund úrkomu þar sem litlar, glærar eða hálfglærar, harðar ískúlur, 5 til 50 mm í þvermál falla til jarðar. Haglél fellur alltaf úr skúraskýjum. Í einstaka tilfellum eru höglin svo stór að hætta stafar af þeim.

Wikimedia Commons merkið
Margmiðlunarefni tengt hagléli er að finna á Wikimedia Commons.

Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk.
  Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana, eða með því að flokka hana betur.