Snæfellsbær

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Snæfellsbær
Skjaldarmerki sveitarfélagsins
Staðsetning sveitarfélagsins
8720
Kjördæmi Norðvesturkjördæmi
Flatarmál
 – Samtals
36. sæti
684 km²
Mannfjöldi
 – Samtals
 – Þéttleiki
25. sæti
1743
2,5/km²
Bæjarstjóri Kristinn Jónasson
Þéttbýliskjarnar Hellissandur (íb. 400)
Rif (íb. 137)
Ólafsvík (íb. 1024)
Póstnúmer 360
Vefsíða sveitarfélagsins

Snæfellsbær er sveitarfélag á utanverðu Snæfellsnesi. Það var stofnað 11. júní 1994 með sameiningu Ólafsvíkurkaupstaðar, Neshrepps utan Ennis, Breiðuvíkurhrepps og Staðarsveitar.

Aðalatvinnuvegir eru sjávarútvegur og landbúnaður. Íbúafjöldi 1. desember 2005 var 1743.


 

Þessi grein sem fjallar um landafræði Íslands er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana


Á öðrum tungumálum