1680
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ár | |
Áratugir | |
Aldir | |
[breyta] Á Íslandi
- Íslenskur viðskiptavinur kyrkir danska kaupmanninn á Ísafirði.
- Í nóvember - Halastjarna Newtons sést greinilega og er getið í annálum á Íslandi.
Fædd
Dáin
[breyta] Erlendis
Fædd
Dáin
- 27. nóvember - Athanasius Kircher, þýskur vísindamaður (f. 1601).
- 28. nóvember - Gian Lorenzo Bernini, ítalskur myndlistarmaður (f. 1598).
- 4. desember - Thomas Bartholin, danskur læknir (f. 1616).