Paradise City Hardcore
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Paradise City Hardcore (paradísar-borgar harðkjarni) (skammstafað PCHC) er frasi sem er notaður af þeim sem stunda pönk og á við harðkjarnapönk-tónlist og hljómsveitir frá Reykjavík.
Uppruni orðasambandsins er rekinn til lags með pönk rokk hljómsveitinni Deathmetal Supersquad sem heitir „Paradise City“.