Sameinuðu arabísku furstadæmin

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

الإمارات العربيّة المتّح د
Al-Imārāt al-‘Arabīyah al-Muttahidah
Fáni Sameinuðu arabísku furstadæmanna Mynd:Uae coa.png
(Fáni Sameinuðu arabísku furstadæmanna) (Skjaldarmerki Sameinuðu arabísku furstadæmanna)
Kjörorð: ekkert
Þjóðsöngur: Arabic Emirati Tahiat Alalam
Kort sem sýnir staðsetningu Sameinuðu arabísku furstadæmanna
Höfuðborg Abú Dabí
Opinbert tungumál arabíska
Stjórnarfar Sambandsríki
Khalifa bin Zayed Al Nahayan sjeik
Maktoum bin Rashid Al Maktoum sjeik
Sjálfstæði
yfirlýst
2. desember 1971

Flatarmál
 • Samtals
 • Vatn (%)

114. sæti
75.150 km²
0
Mannfjöldi
 • Samtals (2001)
 • Þéttleiki byggðar
139. sæti
3.480.000
987/km²
VLF (KMJ)
 • Samtals
 • á mann
áætl. 2005
111.027 millj. dala (56. sæti)
23.723 dalir (30. sæti)
Gjaldmiðill SAF-díram (AED)
Tímabelti UTC+4
Þjóðarlén .ae
Alþjóðlegur símakóði 971

Sameinuðu arabísku furstadæmin eru sambandsríki sjö furstadæma á suðausturhorni Arabíuskagans. Furstadæmin eru Abú Dabí, Adsman, Dúbæ, Fúdsaíra, Ras al-Kaíma, Sjarja og Úmm al-Kúvaín. Þau eiga landamæri að Sádí-Arabíu og Óman og strönd að Persaflóa. Sameinuðu arabísku furstadæmin eru þriðji stærsti olíuframleiðandinn við Persaflóa, á eftir Íran og Sádí-Arabíu.


 

Þessi grein sem fjallar um landafræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana