Fónem er minnsta merkingargreinandi eining málsins. Ólíkt málhljóðum eru fónem huglægar eindir í hljóðkerfi málsins sem finnast með því að skoða venslin milli hljóða.
Flokkar: Hljóðfræði