Forseti Alþingis
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Íslensk stjórnmál![]() Þessi grein er hluti af greinaflokknum: Íslensk stjórnmál |
|
Forseti Alþingis stýrir fundum Alþingis Íslendinga. Forseti Alþingis fer fyrir handhöfum forsetavalds í forföllum forseta Íslands.
Frá Endurreisn Alþingis árið 1845 hafa forsetar Alþingis verið:
Efnisyfirlit |
[breyta] Ráðgjafarþing
Í fyrstu var Alþingi í Reykjavík einungis ráðgefandi aðili í málefnum Íslands. Árið 1851 var Þjóðfundurinn haldinn í Reykjavík, til hans var kosið sérstaklega. Þó flestir þeirra sem hann sátu hafi verið alþingismenn þá hefur þjóðfundurinn ekki talist til reglulegra fundarhalda Alþingis. Á Þjóðfundinum var Páll Melsteð kjörinn fundarstjóri og Kristján Kristjánsson til vara.
Nr. | Forseti | Aldur | Kjördæmi | Varaforseti | Þing | Frá | Til |
---|---|---|---|---|---|---|---|
1. | Bjarni Thorsteinsson | 64 ára | Konungkjörinn | Þórður Sveinbjörnsson | 1.rgþ. | 1. júlí, 1845 | 5. ágúst, 1845 |
2. | Þórður Sveinbjörnsson | 60 ára | Konungkjörinn | Jón Johnsen | 2.rgþ. | 1. júlí, 1847 | 7. ágúst, 1847 |
3. | Jón Sigurðsson | 38 ára | Ísafjarðarsýsla | Hannes Stephensen | 3.rgþ. | 2. júlí, 1849 | 8. ágúst, 1849 |
42 ára | 4. rgþ. | 1. júlí, 1853 | 10. ágúst, 1853 | ||||
4. | Hannes Stephensen | 55 ára | Borgarfjarðarsýsla | Jón Guðmundsson | 5. rgþ. | 2. júlí, 1855 | 9. ágúst, 1855 |
5. | Jón Sigurðsson | 46 ára | Ísafjarðarsýsla | 6. rgþ. | 1. júlí, 1857 | 17. ágúst, 1857 | |
6. | Jón Guðmundsson | 51 árs | Vestur Skaftafellssýsla | Pétur Pétursson | 7. rgþ. | 1. júlí, 1859 | 18. ágúst, 1859 |
53 ára | 8. rgþ. | 1. júlí, 1861 | 19. ágúst, 1861 | ||||
7. | Halldór Jónsson | 53 ára | Norður Múlasýsla | Jón Guðmundsson | 9. rgþ. | 1. júlí, 1863 | 17. ágúst, 1863 |
8. | Jón Sigurðsson | 54 ára | Ísafjarðarsýsla | 10. rgþ. | 1. júlí, 1865 | 26. ágúst, 1865 | |
56 ára | Pétur Pétursson | 11. rgþ. | 1. júlí, 1867 | 11. september, 1867 | |||
58 ára | 12. rgþ. | 27. júlí, 1869 | 13. september, 1869 | ||||
60 ára | 13. rgþ. | 1. júlí, 1871 | 22. ágúst, 1871 | ||||
62 ára | 14. rgþ. | 1. júlí, 1873 | 2. ágúst, 1873 |
Árið 1849 var Árni Helgason kjörinn forseti en hann sagði af sér samstundis fyrir aldurssakir. Jón Sigurðsson kom ekki til þings árin 1855, 1861 og 1863.
[breyta] Forseti Sameinaðs Alþingis
Er Alþingi var samkvæmt Stjórnarskrá falið löggjafarvald var því og skipt í tvær málstofur efri deild og neðri deild. En fundir sameinaðs Alþingis höfðu úrslita vald í þeim málum sem ræddir voru á þingi.
Nr. | Þing | Forseti Sameinaðs Alþingis | Kjördæmi | Tímabil | Flokkur |
---|---|---|---|---|---|
1. | 1. lögþ. | Jón Sigurðsson | Ísafjarðarsýsla | 1875-1877 | |
2. lögþ. | |||||
2. | 3. lögþ. | Pétur Pétursson | Kgk. | 1879 | |
3. | 4. lögþ. | Bergur Thorberg | Kgk. | 1881 | |
4. | 5. lögþ. | Magnús Stephensen | Kgk. | 1883 | |
5. | 6. lögþ. | Árni Thorsteinson | Kgk. | 1885 | |
6. | 7. lögþ. aukaþing | Benedikt Sveinsson | Eyjafjarðarsýslu | 1886-1887 | |
8. lögþ. | |||||
7. | 9. lögþ. | Benedikt Kristjánsson | S-Þingeyjarsýslu | 1889 | |
8. | 10. lögþ. | Eiríkur Briem | Húnavatnssýslu | 1891 | |
9. | 11. lögþ. | Benedikt Sveinsson | N-Þingeyjarsýslu | 1893-1894 | |
12. lögþ. aukaþing | |||||
10. | 13. lögþ. | Ólafur Briem | Skagafjarðarsýslu | 1895 | |
11. | 14. lögþ. | Hallgrímur Sveinsson | Kgk. | 1897-1899 | Framfaraflokki Valtýs |
15. lögþ. | |||||
12. | 16. lögþ. | Eiríkur Briem | Kgk. | 1901-1907 | Heimastjórnarflokki |
17. lögþ. aukaþing | |||||
18. lögþ. | |||||
19. lögþ. | |||||
20. lögþ. | |||||
13. | 21. lögþ. | Björn Jónsson | Barðastrandasýslu | 1909 | Sjálfstæðisflokki |
14. | Skúli Thoroddsen | N-Ísafjarðarsýslu | 1909-1911 | ||
22. lögþ. | |||||
15. | 23. lögþ. | Hannes Hafstein | Eyjafjarðarsýslu | 1912 | Sambandsflokki |
16. | Jón Magnússon | Vestmannaeyjum | 1912-1913 | ||
24. lögþ. | |||||
17. | 25. lögþ. aukaþing | Kristinn Daníelsson | Gullbringu og Kjós | 1914-1917 | Sjálfstæðisflokki |
26. lögþ. | |||||
27. lögþ. aukaþing | |||||
28. lögþ. | |||||
18. | 29. lögþ. aukaþing | Jóhannes Jóhannesson | Seyðisfirði | 1918-1921 | |
30. lögþ. aukaþing | |||||
31. lögþ. | |||||
32. lögþ. aukaþing | |||||
33. lögþ. | |||||
19. | 34. lögþ. | Sigurður Eggerz | Landskjörinn | 1922 | |
20. | Magnús Kristjánsson | Akureyri | 1922-1923 | Heimarstjórnarflokki | |
35. lögþ. | Framsóknarflokki | ||||
21. | 36. lögþ. | Jóhannes Jóhannesson | Seyðisfirði | 1924-1926 | Íhaldsflokki |
37. lögþ. | |||||
38. lögþ. | |||||
22. | 39. lögþ. | Magnús Torfason | Árnessýslu | 1927-1929 | Framsóknarflokki |
40. lögþ. | |||||
41. lögþ. | |||||
23. | 42. lögþ. | Ásgeir Ásgeirsson | V-Ísafjarðarsýslu | 1930-1931 | |
43. lögþ. | |||||
44. lögþ. aukaþing | |||||
24. | Einar Árnason | Eyjafjarðarsýslu | 1931-1932 | ||
45. lögþ. | |||||
25. | 46. lögþ. | Tryggvi Þórhallsson | Strandasýslu | 1933 | |
26. | 47. lögþ. aukaþing | Jón Baldvinsson | Landskjörinn | 1933-1938 | Alþýðuflokki |
48. lögþ. | |||||
49. lögþ. | |||||
50. lögþ. | |||||
51. lögþ. aukaþing | |||||
52. lögþ. | |||||
53. lögþ. | |||||
28. | Haraldur Guðmundsson | Seyðisfirði | 1938-1941 | ||
54. lögþ. | |||||
55. lögþ. | |||||
56. lögþ. | |||||
57. lögþ. aukaþing | |||||
58. lögþ. aukaþing | |||||
29. | 59. lögþ. | Gísli Sveinsson | Vestur-Skaftafellssýsla | 1942 | Sjálfstæðisflokki |
60. lögþ. | |||||
30. | 61. lögþ. | Haraldur Guðmundsson | Landskjörinn | 1942-1943 | Alþýðuflokki |
31. | 62. lögþ. | Gísli Sveinsson | Vestur-Skaftafellssýsla | 1943-1945 | Sjálfstæðisflokki |
63. lögþ. | |||||
32. | 64. lögþ. | Jón Pálmason | Austur-Húnavatnssýsla | 1945-1949 | |
65. lögþ. | |||||
66. lögþ. | |||||
67. lögþ. | |||||
68. lögþ. | |||||
33. | 69. lögþ. | Steingrímur Steinþórsson | Skagafjarðarsýsla | 1949-1950 | Framsóknarflokki |
34. | 70. lögþ. | Jón Pálmason | Austur-Húnavatnssýsla | 1950-1953 | Sjálfstæðisflokki |
71. lögþ. | |||||
72. lögþ. | |||||
35. | 73. lögþ. | Jörundur Brynjólfsson | Árnessýsla | 1953-1956 | Framsóknarflokki |
74. lögþ. | |||||
75. lögþ. | |||||
36. | 76. lögþ. | Emil Jónsson | Hafnarfjörður | 1956-1958 | Alþýðuflokki |
77. lögþ. | |||||
78. lögþ. | |||||
37. | Jón Pálmason | Austur-Húnavatnssýsla | 1959 | Sjálfstæðisflokki | |
38. | 79. lögþ. aukaþing | Bjarni Benediktsson | Reykjavík | 1959 | |
39. | 80. lögþ. | Friðjón Skarphéðinsson | Landskjörinn | 1959-1963 | Alþýðuflokki |
81. lögþ. | |||||
82. lögþ. | |||||
83. lögþ. | |||||
40. | 84. lögþ. | Birgir Finnsson | Landskjörinn | 1963-1971 | |
85. lögþ. | |||||
86. lögþ. | |||||
87. lögþ. | |||||
88. lögþ. | |||||
89. lögþ. | |||||
90. lögþ. | |||||
91. lögþ. | |||||
41. | 92. lögþ. | Eysteinn Jónsson | Austurlandi | 1971-1974 | Framsóknarflokki |
93. lögþ. | |||||
94. lögþ. | |||||
42. | 95. lögþ. aukaþing | Gylfi Þ Gíslason | Reykjavík | 1974 | Alþýðuflokki |
43. | 96. lögþ. | Ásgeir Bjarnason | Vesturlandi | 1974-1978 | Framsóknarflokki |
97. lögþ. | |||||
98. lögþ. | |||||
99. lögþ. | |||||
44. | 100. lögþ. | Gils Guðmundsson | Reykjanesi | 1978-1979 | Alþýðubandalagi |
45. | 101. lögþ. | Oddur Ólafsson | Reykjanesi | 1979 | Sjálfstæðisflokki |
46. | 102. lögþ. aukaþing | Jón Helgason | Suðurlandi | 1979-1983 | Framsóknarflokki |
103. lögþ. | |||||
104. lögþ. | |||||
105. lögþ. | |||||
47. | 106. lögþ. | Þorvaldur Garðar Kristjánsson | Vestfjörðum | 1983-1988 | Sjálfstæðisflokki |
107. lögþ. | |||||
108. lögþ. | |||||
109. lögþ. | |||||
110. lögþ. | |||||
48. | 111. lögþ. | Guðrún Helgadóttir | Reykjavík | 1988-1991 | Alþýðubandalagi |
112. lögþ. | |||||
113. lögþ. | |||||
49. | 114. lögþ. aukaþing | Salóme Þorkelsdóttir | Reykjanesi | 1991 | Sjálfstæðisflokki |
[breyta] Forseti Alþingis
Eftir sameiningu Alþingis í eina málstofu var forseta Alþingis falin sú ábyrgð sem forseti Sameinaðs Alþingis hafði áður haft með höndum. Aukaþing eru sett að loknum kosningum.
Nr. | Þing | Forseti Alþingis | Kjördæmi | Tímabil | Flokkur |
---|---|---|---|---|---|
1. | 114. lögþ. aukaþing | Salóme Þorkelsdóttir | Reykjanesi | 1991-1995 | Sjálfstæðisflokki |
115. lögþ. | |||||
116. lögþ. | |||||
117. lögþ. | |||||
118. lögþ. | |||||
2. | 119. lögþ. aukaþing | Ólafur G. Einarsson | 1995-1999 | ||
120. lögþ. | |||||
121. lögþ. | |||||
122. lögþ. | |||||
123. lögþ. | |||||
3. | 124. lögþ. aukaþing | Halldór Blöndal | Norðurlandi eystra | 1999-2005 | |
125. lögþ. | |||||
126. lögþ. | |||||
127. lögþ. | |||||
128. lögþ. | |||||
129. lögþ. aukaþing | Norðaustur | ||||
130. lögþ. | |||||
131. lögþ. | |||||
4. | 132. lögþ. | Sólveig Pétursdóttir | Reykjavík suður | 2005- |
[breyta] Heimildir
- Forsetar Ráðgjafarþinga af vef Alþingis
- Forsetar Sameinaðs Alþingis af vef Alþingis
- Forsetar Alþingis af vef Alþingis