Nóbelsverðlaun í hagfræði
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hagfræðiverðlaun seðlabanka Svíþjóðar til minningar Alfreds Nobels eru verðlaun sem seðlabanki Svíþjóðar stofnaði til 1968 og voru fyrst veitt 1969 af konunglegu sænsku vísindaakademíunni til að heiðra þá, sem þótt hafa lagt mikið til og skarað fram úr á sviði hagfræði. Þau eru óformlega nefnd nóbelsverðlaunin í hagfræði og eru veitt samtímis hinum eiginlegu nóbelsverðlaunum.
Þessi listi er einn af eftirfarandi listum yfir Nóbelsverðlaunahafa. |
Friðarverðlaun |
Bókmenntir |
Eðlisfræði |
Efnafræði |
Hagfræði |
Læknisfræði |
- 1969 - Ragnar Anton Kittil Frisch, Jan Tinbergen
- 1970 - Paul Samuelson
- 1971 - Simon Kuznets
- 1972 - John Hicks, Kenneth Arrow
- 1973 - Wassily Leontief
- 1974 - Gunnar Myrdal, Friedrich Hayek
- 1975 - Leonid Kantorovich, Tjalling Koopmans
- 1976 - Milton Friedman
- 1977 - Bertil Ohlin, James Meade
- 1978 - Herbert Simon
- 1979 - Theodore Schultz, Arthur Lewis
- 1980 - Lawrence Klein
- 1981 - James Tobin
- 1982 - George Stigler
- 1983 - Gerard Debreu
- 1984 - Richard Stone
- 1985 - Franco Modigliani
- 1986 - James Buchanan yngri
- 1987 - Robert Solow
- 1988 - Maurice Allais
- 1989 - Trygve Haavelmo
- 1990 - Harry Markowitz, Merton Miller, William Sharpe
- 1991 - Ronald Coase
- 1992 - Gary Becker
- 1993 - Robert Fogel, Douglass North
- 1994 - Reinhard Selten, John Forbes Nash, John Harsanyi
- 1995 - Robert Lucas Jr
- 1996 - James Mirrlees, William Vickrey
- 1997 - Robert Merton, Myron Scholes
- 1998 - Amartya Sen
- 1999 - Robert Mundell
- 2000 - James Heckman, Daniel McFadden
- 2001 - George A. Akerlof, Michael Spence, Joseph E. Stiglitz
- 2002 - Daniel Kahneman, Vernon L. Smith
- 2003 - Robert F. Engle, Clive W. J. Granger
Sjá einnig: Hagfræði, Nóbelsverðlaunin