Fylgihnöttur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Fylgihnöttur er hnöttur á sporbaug um annan hnött. Reikistjarna sem er á sporbaug um tiltekna stjörnu nefnist fylgihnöttur hennar. Að sama skapi nefnast þau tungl sem eru á sporbaug um tiltekna reikistjörnu fylgihnettir reikistjörnunnar.