5. febrúar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

JanFebrúarMars
Su Þr Mi Fi La
1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28
2006
Allir dagar

5. febrúar er 36. dagur ársins samkvæmt gregoríska tímatalinu. 329 dagar (330 á hlaupári) eru eftir af árinu.


Efnisyfirlit

[breyta] Atburðir


[breyta] Fædd

  • 1804 - Johan Ludvig Runeberg, finnskt ljóðskáld (d. 1877).
  • 1808 - Carl Spitzweg, þýskur málari (d. 1885).
  • 1810 - Ole Bull, norskur fiðluleikari (d. 1880).
  • 1911 - Jussi Björling, sænskur tenór (d. 1960).
  • 1964 - Duff McKagen, bandarískur tónlistarmaður (Guns N' Roses).
  • 1969 - Bobby Brown, bandarískur söngvari.
  • 1972 - Mary, krónprinsessa Danmerkur.
  • 1985 - Cristiano Ronaldo, portúgalskur knattspyrnumaður.

[breyta] Dáin

  • 2005 - Gnassingbe Eyadema, Forseti Tógó (f. 1937).

[breyta] Hátíðis- og tyllidagar

Mánuðirnir samkvæmt Gregoríska og Júlíska tímatalinu auk dagafjölda þeirra
Janúar (31) | Febrúar (28 (29 á hlaupári)) | Mars (31) | Apríl (30) | Maí (31) | Júní (30) | Júlí (31) | Ágúst (31) | September (30) | Október (31) | Nóvember (30) | Desember (31)