1637
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ár | |
Áratugir | |
Aldir | |
[breyta] Á Íslandi
- Hallgrímur Pétursson og Guðríður Símonardóttir koma til Keflavíkur frá Danmörku.
- Draugagangur á Auðbrekku í Hörgárdal.
Fædd
- 14. ágúst - Þórður Þorláksson biskup í Skálholti (d. 1697).
Dáin
[breyta] Erlendis
- Ritgerðin Orðræða um aðferð eftir René Descartes kemur út. Í verkinu er meðal annars að finna hina frægu frumforsendu „cogito ergo sum“ auk fyrstu framsetningar hnitakerfisins.
Fædd
- Dietrich Buxtehude, tónskáld frá Helsingjaborg á Skáni (d. 1707).
Dáin