Antígóna (Sófókles)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Antígóna er harmleikur eftir Sófókles sem skrifaður var 442 f.Kr. Leikritið fjallar um Antígónu dóttur Ödipúsar. Hún býður konungi Þebu, Kreoni, byrginn með því að grafa bróður sinn Pólýneikes en hann mátti enginn grafa vegna þess að hann hafði gert uppreisn gegn ríkinu. Antígóna telur það rétt sinn að mega grafa bróður sinn vegna þess að önnur lög (lög guðanna) séu æðri skipunum einvalda eins og Kreons.

[breyta] Sjá einnig

  • Ríkið eftir Platon þar sem sama hugmynd kemur upp varðandi lög og lögmæti ríkisstjórna.

[breyta] Enskar útgáfur af verkinu

  • Edward H. Plumptre, 1865 - vers: allur textinn
  • Sir George Young, 1888 - vers
  • G. H. Palmer, 1899 - vers
  • Richard C. Jebb, 1904 - óbundið mál: allur textinn
  • F. Storr, 1912 - vers: allur textinn
  • Shaemas O'Sheel, 1931 - óbundið mál
  • Dudley Fitts and Robert Fitzgerald, 1938 - vers
  • Theodore Howard Banks, 1950 - vers
  • Elizabeth Wyckoff, 1954 - vers
  • Paul Roche, 1958 - vers
  • H. D. F. Kitto, 1962 - vers
  • Robert Fagles, 1984 - vers
  • Ian Johnston, 2003 - vers: allur textinn


Varðveitt leikrit Sófóklesar
Antígóna | Ödípús konungur | Ödípús í Kólonos | Ajax | Trakynjur | Elektra | Fíloktetes
Á öðrum tungumálum