Vanúatú

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ripablik blong Vanuatu
Republic of Vanuatu
République du Vanuatu
Fáni Vanúatú Skjaldarmerki Vanúatú
(Fáni Vanúatú) (Skjaldarmerki Vanúatú)
Kjörorð: Let us stand firm in God
Þjóðsöngur: Yumi, Yumi, Yumi
Kort sem sýnir staðsetningu Vanúatú
Höfuðborg Port Vila
Opinbert tungumál bislama, enska, franska
Stjórnarfar Lýðveldi
Kalkot Mataskelekele
Ham Lini
Sjálfstæði
frá Bretlandi og Frakklandi
30. júlí 1980

Flatarmál
 • Samtals
 • Vatn (%)

156. sæti
12.200 km²
~0
Mannfjöldi
 • Samtals (?)
 • Þéttleiki byggðar
172. sæti
199.414
16/km²
VLF (KMJ)
 • Samtals
 • á mann
áætl. 2005
699 millj. dala (182. sæti)
3.285 dalir (123. sæti)
Gjaldmiðill vatú (VUV)
Tímabelti UTC+11
Þjóðarlén .vu
Alþjóðlegur símakóði 678

Lýðveldið Vanúatú er eyríki í Suður-Kyrrahafi, 1.750 km austan við Ástralíu og 500 km norðaustan við Nýju-Kaledóníu, vestan við Fídjieyjar og sunnan við Salómonseyjar. Eyjaklasinn telur 83 eyjar. Hann hét Nýju-Suðureyjar (New Hebrides) á nýlendutímanum.

Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk.
  Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana, eða með því að flokka hana betur.