Hlutleysufall

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Hlutleysufall er fall þar sem að hvert stak í skilgreiningarmengi hefur eitt og aðeins eitt stak í bakmengi sem er jafnt stakinu úr skilgreiningarmenginu. Þetta má tákna svona: \forall x \in Y: i_Y(x)=x. Hlutleysufall er gjarnan táknað með i (sbr. inclusion á ensku). Þetta þýðir að fallgildi hlutleysufalls er stök í mengi fastapunkta fallsins, að skilgreiningarmengið er hlutmengi í bakmenginu og að hlutleysufall er gagntækt.

  eiπ  

Þessi grein sem fjallar um stærðfræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana

Á öðrum tungumálum