Miklafell
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Miklafell | |
---|---|
[[Mynd:|300px|]] |
|
Hæð: | 1.456 metrar yfir sjávarmáli |
Staðsetning: | Í austurbrún Hofsjökuls |
Fjallgarður: | Enginn |
Miklafell er 1.456 metra hátt fjall í austurbrún Hofsjökuls. Er það mjög áberandi af Sprengisandi. Á kolli þess er jökulhetta, auk þess sem er skriðjökulstunga austan í því sem nefnist Tungufönn.