Bjór (öl)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Lager bjór í glasi.
Enlarge
Lager bjór í glasi.

Bjór er áfengur drykkur sem er framleiddur er með því að gerja sterkjuríkt korn eða aðra plöntuhluta. Bjórframframleiðsla er oftast kölluð bruggun. Bjór hefur verið þekktur síðan á tímum Súmera, Egypta og Mesópótamíumanna eða að minnsta kosti frá 4000 f.Kr. Þar sem hráefnin sem notuð eru við bjórbruggun eru ólík á milli staða geta einkenni bjórs (gerð, bragð og litur) verið nokkuð ólík. Algengustu hráefnin eru vatn, melt bygg (malt), humlar, ger og stundum sykur.

Bann við sölu bjórs var afnumið á Íslandi 1. mars árið 1989.

[breyta] Sjá einnig