Mastur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Mastur er há uppreist stöng sem heldur einhverju uppi og er haldið af stögum, ólíkt turnum sem haldast uppi af eigin rammleik. Til eru meðal annars útvarpsmöstur, rafmagnsmöstur og möstur á seglskipum sem eru kölluð sigla eða reiði.

Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk.
  Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana, eða með því að flokka hana betur.