Sjáland

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Kort sem sýnir Sjáland (rautt).
Enlarge
Kort sem sýnir Sjáland (rautt).

Sjáland (danska: Sjælland) er stærsta eyja Danmerkur, með meira en tvær milljónir íbúa sem flestir búa í höfuðborginni, Kaupmannahöfn og nágrannabyggðum. Sjáland er 7.031 km² að stærð.

Eyrarsund skilur milli Sjálands og Svíþjóðar austan megin en Eyrarsundsbrúin liggur þar yfir. Vestan megin skilur Stóra-Belti milli Sjálands og Fjóns, en Stórabeltisbrúin liggur þar yfir.

[breyta] Bæir á Sjálandi