Hans-Georg Gadamer

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Hans-Georg Gadamer (11. febrúar 190013. mars 2002) var þýskur heimspekingur, sem er þekktastur fyrir rit sitt Sannleikur og aðferð (Wahrheit und Methode).

Efnisyfirlit

[breyta] Tilvitnanir

  • „Ekkert er til nema í gegnum tungumálið“.
  • „Raunar tilheyrir sagan ekki okkur; við tilheyrum henni“

[breyta] Heimild

[breyta] Frekari fróðleikur

  • Dostal, Robert J. (ritstj.), The Cambridge Companion to Gadamer (Cambridge: Cambridge University Press, 2002). ISBN 0521000416

[breyta] Tengt efni

[breyta] Tengill


Þessi grein sem fjallar um heimspekilegt efni er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana