Rita (fugl)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Rita
Rita
Rita
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Strandfuglar (Charadriiformes)
Ætt: Máfar (Laridae)
Ættkvísl: Rissa
Stephens, 1826
Species
Rissa tridactyla
Rissa brevirostris

Rita (fræðiheiti: Rissa tridactyla) er smávaxin máfategund með gulan gogg og svarta fætur. Rita heldur sig mest út á sjó. Hún steypir sér eftir æti eins og kría. Rita er félagslyndur fugl og verpir í stórum byggðum. Rita verpir 1 til 3 eggjum.

Rita er algengur farfugl á Íslandi. Stofnstærð er talin yfir 630 þúsund.

[breyta] Tengill

Wiktionary merkið
Orðabókaskilgreiningu fyrir Rita (fugl) er að finna í Wikiorðabókinni.


 Þessi grein sem tengist líffræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana .