Rimaskóli
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Rimaskóli er grunnskóli í Reykjavík. Aðsetur skólans er við Rósarima 11, 112 Reykjavík. Skólastjórnendur eru Helgi Árnason, skólastjóri; Guðni Kjartansson, aðstoðarskólastjóri og deildarstjórarnir Marta Karlsdóttir, Katrín R. Hjálmarsdóttir og Jóhann Þór Björgvinsson. Nemendafjöldi er um 750 í 36 bekkjardeildum, kennarar eru 74 og annað starfslið skólans er 36 manns.