Mangaka (japanska: 漫画家) er japanskt heiti á höfundum teiknimynda. Utan Japans er orðið fyrst og fremst notað yfir höfundum manga. Viðskeytið -ka þýðir sérfræðingur.
Þessi grein sem tengist Anime/Manga er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana
Flokkar: Stubbar sem tengjast Anime eða Manga | Anime | Japan | Manga