Kamerún

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Republic of Cameroon
République du Cameroun
(Fáni Kamerún) (Skjaldarmerki Kamerún)
Kjörorð: Paix, Travail, Patrie
Peace, Work, Fatherland
(franska og enska:

Friður, vinna, föðurland)

image:LocationCameroon.png
Opinbert tungumál franska og enska
Höfuðborg Jánde
Forseti Paul Biya
Forsætisráðherra Ephraïm Inoni
Flatarmál
 - Samtals
 - % vatn
52. sæti
475.440 km²
1.3%
Mannfjöldi


 - Samtals (2003)
 - Þéttleiki byggðar

60. sæti


15.746.179
34/km²

Sjálfstæði
 - Dagsetning
frá Frakklandi og Bretlandi
1. janúar, 1960
Gjaldmiðill CFA-franki (XAF)
Tímabelti UTC+1
Þjóðsöngur Chant de Ralliement
Rótarlén .cm
Alþjóðlegur símakóði 237
Kort af Kamerún
Enlarge
Kort af Kamerún

Kamerún er land í Vestur-Afríku (oft fremur talið til Mið-Afríku) með landamæri að Nígeríu, Tsjad, Mið-Afríkulýðveldinu, Lýðveldinu Kongó, Gabon og Miðbaugs-Gíneu. Landið á strönd að Gíneuflóa í vestri. Landið varð til sem sambandslýðveldi við sameiningu Frönsku Kamerún og hluta Bresku Kamerún árið 1961 sem sameinuðust formlega í eitt ríki árið 1972.



Þessi grein sem tengist Afríku er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.