Notandi:Spm/Kulur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Setning: Opna kúlan \mathbb{B}_r(\bold{x}) er opið mengi, og lokaða kúlan \overline{\mathbb{B}_r}(\bold{x}) er lokað mengi, og við höfum að jaðarinn \partial\mathbb{B}_r(\bold{x}) = \partial{}\overline{\mathbb{B}_r}(\bold{x}) = \mathbb{S}_r(\bold{x}) og \overline{\mathbb{B}_r(\bold{x})} = \overline{\mathbb{B}_r}(\bold{x}) og (\overline{\mathbb{B}_r}(\bold{x}))^0 = \mathbb{B}_r(\bold{x}). Þetta gildir ekki um almenn firðrúm heldur bara \mathbb{R}^n.