Spjall:Samveldi sjálfstæðra ríkja
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
[breyta] SSR
Samveldi sjálfstæðra ríkja hljómar eitthvað svo beinþýtt úr ensku - er þetta eitthvað sem var notað á Íslandi?
--Gdh 01:39, 25 ágúst 2006 (UTC)
- Virðist samt vera notað eins og google leit gefur til kynna t.d. hjá Unifem á Íslandi[1] og í Nató fréttum[2], á síðu Unicef[3] og sjá þessa skýrslu Utanríkisráðuneytisins. Enn fremur virðist Mbl nota þessa þýðingu. --Cessator 07:59, 25 ágúst 2006 (UTC)
- Já, ég var líka búinn að googla þetta á sínum tíma :) --Akigka 09:48, 25 ágúst 2006 (UTC)