5. febrúar
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jan – Febrúar – Mars | ||||||
Su | Má | Þr | Mi | Fi | Fö | La |
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | ||||
2006 Allir dagar |
5. febrúar er 36. dagur ársins samkvæmt gregoríska tímatalinu. 329 dagar (330 á hlaupári) eru eftir af árinu.
Efnisyfirlit |
[breyta] Atburðir
- 1936 - Charlie Chaplin sendi frá sér síðustu þöglu kvikmyndina, Modern Times (Nútímann).
- 1967 - Snorri Hjartarson hlaut silfurhestinn, bókmenntaverðlaun dagblaðanna, er hann var veittur í fyrsta sinn.
- 1971 - Apollo 14. lenti á tunglinu.
- 1984 - Snjódýpt í Reykjavík mældist 43 sentimetrar og hafði ekki verið meiri snjór þar í rúma þrjá áratugi.
- 1988 - Jóhann Hjartarson skákmaður sigraði Viktor Kortsnoj í undankeppni einvígis um um réttinn til að skora á heimsmeistarann í skák.
- 1994 - Keflavík, Njarðvík og Hafnir samþykktu í kosningum að sameinast í eitt sveitarfélag, sem síðar hlaut nafnið Reykjanesbær.
- 2001 - Tom Cruise og Nicole Kidman tilkynntu að þau væru skilin.
[breyta] Fædd
- 1804 - Johan Ludvig Runeberg, finnskt ljóðskáld (d. 1877).
- 1808 - Carl Spitzweg, þýskur málari (d. 1885).
- 1810 - Ole Bull, norskur fiðluleikari (d. 1880).
- 1911 - Jussi Björling, sænskur tenór (d. 1960).
- 1964 - Duff McKagen, bandarískur tónlistarmaður (Guns N' Roses).
- 1969 - Bobby Brown, bandarískur söngvari.
- 1972 - Mary, krónprinsessa Danmerkur.
- 1985 - Cristiano Ronaldo, portúgalskur knattspyrnumaður.
[breyta] Dáin
[breyta] Hátíðis- og tyllidagar
Mánuðirnir samkvæmt Gregoríska og Júlíska tímatalinu auk dagafjölda þeirra |
---|
Janúar (31) | Febrúar (28 (29 á hlaupári)) | Mars (31) | Apríl (30) | Maí (31) | Júní (30) | Júlí (31) | Ágúst (31) | September (30) | Október (31) | Nóvember (30) | Desember (31) |