Notandaspjall:Jens P. Jensen
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Uppsöfnuð villa eða Cummulative error í vefmælingum.
"Cummulative Error". Í tölfræðinni er talað um cummulative error þegar tölur innihalda tvítalningar. Dæmi um upplýsingar sem innihalda tvítalningar, og eru þ.a.l. ekki einvæmar, eru upplýsingar um fjölda bíógesta, fjölda þeirra sem koma í Kringluna á ákveðnum tíma, fjölda þeirra sem taka sér far með stólalyftunni á skíðasvæðinu, fjölda baðgesta o.fl. Oft sýna þessar tölur milljónir á ári, þótt aðeins um 300.000 manns búi á Íslandi. Virk vefmæling® sýnir hversu margir nota netmiðlanna [1] í einkvæmri tölu á ákveðnu tímabili. Þetta þýðir að notendur vefjanna eru ekki tvítaldir innan tímabilsins. Tímabilið getur verið dagur, vika eða jafnvel mánuður. Modernus gefur ekki út tölur um mánaðarlega notendur vegna tæknilegra frávika. Eftir því sem tímabilið er lengra verður ónákvæmnin meiri.
Jens P. Jensen, Modernus.