Hálsahreppur
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hálsahreppur eða Hálsasveit (áður Ásasveit) var hreppur í uppsveitum Borgarfjarðarsýslu, sunnan megin Hvítár.
Hinn 7. júní 1998 sameinaðist Hálsahreppur Andakílshreppi, Reykholtsdalshreppi og Lundarreykjadalshreppi undir nafninu Borgarfjarðarsveit.