1983
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ár | |
Áratugir | |
Aldir | |
Efnisyfirlit |
[breyta] Atburðir
- 23. mars - Ronald Reagan setur fram Stjörnustríðsáætlunina
- 23. apríl - Alþingiskosningar haldnar á Íslandi
- 3. júní - Pioneer 10 fer framhjá Plútó og verður þar með fyrsti mannbyggði hluturinn til að yfirgefa sólkerfið
- júlí - Ísland: Sjónvarpið sendir út í fyrsta skiptið í júlímánuði.
- 25. október - Bandaríkjamenn hernema Grenada
- 30. október - Fyrstu frjálsu kosningarnar haldnar í Argentínu eftir sjö ár undir herstjórn.
- 1. desember - Ísland: Rás 2 hefur útsendingar.
[breyta] Fætt
[breyta] Dáið
- 4. febrúar - Karen Carpenter, söngkona
- 25. febrúar - Tennessee Williams, leikskáld
- 3. mars - Hergé, teiknimynda höfundur
- 14. nóvember - Tómas Guðmundsson, ljóðskáld
[breyta] Nóbelsverðlaunin
- Eðlisfræði - Subrahmanyan Chandrasekhar, William Alfred Fowler
- Efnafræði - Henry Taube
- Læknisfræði - Barbara McClintock
- Bókmenntir - William Golding
- Friðarverðlaun - Lech Walesa
- Hagfræði - Gerard Debreu