Knattspyrnufélagið Valur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Valur er íslenskt íþróttafélag sem hefur aðstöðu að Hlíðarenda við rætur Öskjuhlíðar í Reykjavík. Hjá Val er hægt að æfa fótbolta, handbolta og körfubolta. Valur hefur náð nokkrum árangri í fótbolta bæði kvenna og karla.

Á öðrum tungumálum