Marshalleyjar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Aolepān Aorōkin M̧ajeļ
Republic of the Marshall Islands
Fáni Marshalleyja Skjaldarmerki Marshalleyja
(Fáni Marshalleyja) (Skjaldarmerki Marshalleyja)
Kjörorð: ekkert
Þjóðsöngur: Forever Marshall Islands
Kort sem sýnir staðsetningu Marshalleyja
Höfuðborg Majúró
Opinbert tungumál marshalleyska og enska
Stjórnarfar Lýðveldi
Kessai Note
Independence
Lýðveldi

21. október, 1986

Flatarmál
 • Samtals
 • Vatn (%)

187. sæti
181 km²
~0
Mannfjöldi
 • Samtals (2003)
 • Þéttleiki byggðar
185. sæti
56.429
312/km²
VLF (KMJ)
 • Samtals
 • á mann
áætl. 2005
115 millj. dala (190. sæti)
1.600 dalir (158. sæti)
Gjaldmiðill Bandaríkjadalur
Tímabelti UTC+12
Þjóðarlén .mh
Alþjóðlegur símakóði 692

Marshalleyjar eru míkrónesískt eyríki í Vestur-Kyrrahafi, norðan við Nárú og Kíribatí, austan við Sambandsríki Míkrónesíu og sunnan við Wake-eyju. Eyjarnar voru í umsjá Bandaríkjanna til 1979 þegar lýðveldi var stofnað (í sérstöku sambandi við Bandaríkin). Fullt sjálfstæði var staðfest árið 1990.


 

Þessi grein sem fjallar um landafræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana