Røyken

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Kort sem sýnir staðsetningu Røyken innan Buskerud
Enlarge
Kort sem sýnir staðsetningu Røyken innan Buskerud

Røyken er sveitarfélag í Buskerud-fylki í Noregi. Það liggur á Hurum-tanganum og nágrannasveitarfélög þess eru Hurum í suðri og Lier og Asker í norðri. Flatarmál sveitarfélagsins er 112 km² og íbúafjöldi 1. janúar 2006 var 17.594. Flestir íbúanna búa í bæjunum Slemmestad, Spikkestad, Røyken og Hyggen.

[breyta] Tengill