Kverneland

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

New Holland með Kverneland plóg (þrískera)
Enlarge
New Holland með Kverneland plóg (þrískera)

Kvernelandfyrirtækið var stofnað árið 1879 í Noregi af Ole Gabriel Kverneland (1854 - 1941). Það er í dag einn stærsti plóga og jarðvinnslutækja-framleiðandi í heiminum. Seinasta árið hefur rekstur fyrirtækisins gengið ögn brösulega og hefur það skilað tapi það sem af er árinu 2005. Höfuðstöðvar fyrirtækisins eru í sveitarfélaginu Klepp í Rogaland.

[breyta] Tenglar

[breyta] Heimildir

Á öðrum tungumálum