Smástirnabeltið
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Smástirnabeltið eða loftsteinabeltið er svæði á milli Mars og Júpíters þar sem svífur mikill fjöldi loftsteina og smástirna úr bergi og málmum. Beltið skilur að innra og ytra sólkerfið.
Smástirnabeltið eða loftsteinabeltið er svæði á milli Mars og Júpíters þar sem svífur mikill fjöldi loftsteina og smástirna úr bergi og málmum. Beltið skilur að innra og ytra sólkerfið.