Súrefni

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

   
Nitur Súrefni Flúor
  Brennisteinn  
Útlit Súrefni
Efnatákn O
Sætistala 8
Efnaflokkur Málmleysingi
Eðlismassi 1,429 kg/
Harka Óviðeigandi
Atómmassi 15,9994 g/mól
Bræðslumark 50,35 K
Suðumark 90,18 K
Efnisástand
(við staðalaðstæður)
Gas
Lotukerfið

Súrefni (eða ildi) er frumefni með efnatáknið O og er númer átta í lotukerfinu. Frumefnið er mjög algengt, ekki bara á jörðu heldur líka annars staðar alheiminum. Súrefni í sameindarformi (O2) er varmafræðilega óstöðugt á jörðu. Það myndaðist fyrst sökum verkunar ljóstillífandi loftfælninga (fornbaktería) aftur í fornlífsöld. Allsgnægt þess í seinni tíð hefur mestmegnis komið frá jarðneskum plöntum, sem að gefa frá sér súrefni við ljóstillífun.

[breyta] Tengill

Wiktionary merkið
Orðabókaskilgreiningu fyrir Súrefni er að finna í Wikiorðabókinni.


Þessi grein sem fjallar um efnafræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana