Skaftárhreppur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Skaftárhreppur
Staðsetning sveitarfélagsins
8509
Kjördæmi Suðurkjördæmi
Flatarmál
 – Samtals
2. sæti
6946 km²
Mannfjöldi
 – Samtals
 – Þéttleiki
51. sæti
490
0,07/km²
Sveitarstjóri Valgeir Jens Guðmundsson
Þéttbýliskjarnar Kirkjubæjarklaustur (íb. 137)
Póstnúmer 880
Vefsíða sveitarfélagsins

Skaftárhreppur er sveitarfélag sem nær yfir alla Vestur-SkaftafellssýsluMýrdalshreppi undanskildum. Hreppurinn varð til 10. júní 1990 við sameiningu 5 hreppa: Álftavershrepps, Leiðvallarhrepps, Skaftártunguhrepps, Kirkjubæjarhrepps og Hörgslandshrepps.

Þéttbýlið Kirkjubæjarklaustur stendur við Skaftá og þar er hægt að finna markverða staði eins og Systrafoss, Systrastapa og Stjórnarfoss. Hreppurinn einkennist af landbúnaði og að þar rann eitt víðfeðmasta hraun landsins úr Lakagígum á 18. öld.

Fólksfjöldi 1. desember 2005 var 490.


 

Þessi grein sem fjallar um landafræði Íslands er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana