Flokkur:Jöklar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Wikimedia Commons merkið
Margmiðlunarefni tengt jökull er að finna á Wikimedia Commons.

Jökull er mikill massi íss sem færist líkt og hægfara á. Stærsti jökull jarðar er á Suðurskautslandinu. Jöklar fyrirfinnast í öllum heimsálfunum. Jöklafræði nefnist sú fræðigrein sem rannsakar sérstaklega jökla.

Aðalgrein: Jökull

Greinar í flokknum „Jöklar“

Það eru 1 síður í þessum flokki.