Viti

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Viti er mannvirki, venjulega turn, með sterkum ljósgjafa efst. Í myrkri sjá skipstjórnarmenn ljósið og vita þá hvar land er. Vitar eru gjarnan á útnesjum, og stundum á skerjum.

Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk.
  Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana, eða með því að flokka hana betur.