5. október

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

SepOktóberNóv
Su Þr Mi Fi La
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31  
2006
Allir dagar

5. október er 278. dagur ársins (279. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 87 dagar eru eftir af árinu.


[breyta] Atburðir

  • 1897 - Barnablaðið Æskan hóf göngu sína.
  • 1946 - Alþingi samþykkti að veita Bandaríkjunum afnot af landi á Miðnesheiði. Samningurinn olli miklum deilum.
  • 1949 - Dregið var í fyrsta sinn í Vöruhappdrætti SÍBS.
  • 1963 - Hljómsveitin Hljómar frá Keflavík kom opinberlega fram í fyrsta skipti.
  • 1984 - Hjónin Eiríkur J. Eiríksson og Kristín Jónsdóttir gáfu Bæjar- og héraðsbókasafninu á Selfossi bókasafn sitt með um 30 þúsund bindum. Er þetta talin mesta bókagjöf á Íslandi.
  • 1989 - Dalai Lama hlaut friðarverðlaun Nóbels.
  • 1991: Blönduvirkjun var vígð.

[breyta] Fædd

[breyta] Dáin

Mánuðirnir samkvæmt Gregoríska og Júlíska tímatalinu auk dagafjölda þeirra
Janúar (31) | Febrúar (28 (29 á hlaupári)) | Mars (31) | Apríl (30) | Maí (31) | Júní (30) | Júlí (31) | Ágúst (31) | September (30) | Október (31) | Nóvember (30) | Desember (31)