Lifrarbólga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Lifrarbólga felur í sér að lifrin bólgnar. Lifrarbólga getur varað í nokkurn tíma og helsta orsök hennar er áfengisneysla. Ef neyslu áfengis er haldið áfram getur hún leitt til skorpulifrar. Einkenni lifrarbólgu eru m.a. ógleði og uppköst, hiti, minni matarlyst, verkir í kvið og gulusótt. Lifrarbólga er greind með blóðprufu.

[breyta] Stofnar

Lifarabólgar skiptist í A, B og C stofna.


 Þessi grein sem tengist líffræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana .