Hermann Fannar Valgarðsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Hermann Fannar Valgarðsson eða Hemmi Feiti (fæddur 22. febrúar 1980) er íslenskur þáttastjórnandi í útvarpi. Hann stjórnar m.a. þætti á X-inu og hefur verið með sjónvarpsþáttinn Spritz á Popptíví. Hermann er fæddur og uppalinn í Hafnarfirði, sonur Hildar Harðardóttur og Valgarðs Valgarðssonar.