1608

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ár

1605 1606 160716081609 1610 1611

Áratugir

1591–16001601–16101611–1620

Aldir

16. öldin17. öldin18. öldin

[breyta] Á Íslandi

  • 24. apríl - Kristján IV boðar að allar byggingar þýskra kaupmanna á konungsjörðum eða kirkjujörðum skuli rifnar til grunna.
  • Guðrún Þorsteinsdóttir úr Þingeyjarsýslu brennd á báli fyrir að hafa soðið barn í grautarpotti.
  • Spænskir hvalveiðimenn á þremur skipum komu á Strandir og rændu viðum og peningum.
  • Þórdís Halldórsdóttir frá Sólheimum í Sæmundarhlíð elur barn eftir að hafa komið fram skírlífiseið fimm mánuðum áður.

Fædd

Dáin


[breyta] Erlendis

Fædd

Dáin