Flokkur:Samskipti
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Farsímar voru bylting í samskiptum við lok 20. aldar
.
Samskipti er viðtækt orð haft yfir upplýsingaskipti milli tveggja einstaklinga eða fleiri (jafnvel hluta á borð við tölvu og farsíma). Samskipti er orðin afar mikilvægur þáttur af samfélaginu og hæfileikin til að geta komið upplýsingum á milli auðveldlega verið afar mikilvægur þegar að kemur að hernaði í mörg hundruð ár (fyrsti maraþonhlauparin á að hafa hlaupið með skilaboð frá Maraþon til Aþenu til að flytja skilaboð um sigur gegn Persum).
Meira...