Naddoður

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Naddoður víkingur var, samkvæmt Landnámubók, fyrstur manna til að finna Ísland. Naddoður fæddist í Noregi en fluttist til Færeyja. Eitt sinn, er hann var á leið frá Noregi til Færeyja rak hann af leið og til Íslands. Hann nefndi landið Snæland.


  

Þetta æviágrip einstaklings er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við það

Á öðrum tungumálum