Hampshire County, Vestur-Virginíu

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Hampshire County, Vestur-Virginíu
Enlarge
Hampshire County, Vestur-Virginíu

Hampshire er sýsla í austurhluta Vestur-Virginíu í Bandaríkjunum. Íbúafjöldi sýslunnar var 21.542 árið 2004. Sýslan er 1.670 km² að flatarmáli. Hampshire er gömul sýsla í Vestur-Virginíu. Sýslan var mynduð 1753 úr hlutum sýslanna Frederick og Augusta. Sýslan dregur nafn sitt af Hampshire í Englandi.

[breyta] Aðliggjandi svæði

  • Mineral-sýsla (vestri)
  • Allegany-sýsla (Maryland) (norðri)
  • Morgan-sýsla (norðaustri)
  • Frederick-sýsla (Virginía) (austri)
  • Hardy-sýsla (suðri)
  • Grant-sýsla (suðvestri)

[breyta] Borgir og bæir

  • Capon Bridge
  • Romney (Höfuðborg)

[breyta] Sveitarfélög

  • Augusta
  • Barnes Mill
  • Bloomery
  • Blues Beach
  • Bubbling Spring
  • Capon Lake
  • Capon Springs
  • Capon Springs Station
  • Cold Stream
  • Creekvale
  • Delray
  • Dillons Run
  • Donaldson
  • Forks of Cacapon
  • Frenchburg
  • Glebe
  • Good
  • Green Spring
  • Hanging Rock
  • Higginsville
  • High View
  • Hooks Mills
  • Hoy
  • Intermont
  • Jericho
  • Junction
  • Kirby
  • Largent
  • Lehew
  • Levels
  • Little Cacapon
  • Loom
  • Mechanicsburg
  • Millbrook
  • Millen
  • Millesons Mill
  • Neals Run
  • Nero
  • North River Mills
  • Okonoko
  • Pancake
  • Pin Oak
  • Pleasant Dale
  • Points
  • Purgitsville
  • Rada
  • Rio
  • Ruckman
  • Sector
  • Sedan
  • Shanks
  • Shiloh
  • Slanesville
  • South Branch Depot
  • Springfield
  • Three Churches
  • Vanderlip
  • Wappocomo
  • Woodrow
  • Yellow Spring


 

Þessi grein sem fjallar um landafræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana