Rif
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Rif er þorp á utanverðu Snæfellsnesi, á milli Hellissands og Ólafsvíkur. Þar búa 137 manns. Þorpið er hluti af sveitarfélaginu Snæfellsbæ.
Rif er þorp á utanverðu Snæfellsnesi, á milli Hellissands og Ólafsvíkur. Þar búa 137 manns. Þorpið er hluti af sveitarfélaginu Snæfellsbæ.