13. maí
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Apr – Maí – Jún | ||||||
Su | Má | Þr | Mi | Fi | Fö | La |
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | |
7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 |
14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 |
21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 |
28 | 29 | 30 | 31 | |||
2006 Allir dagar |
13. maí er 133. dagur ársins (134. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 232 dagar eru eftir af árinu.
[breyta] Atburðir
- 1776 - Konungur gaf út tilskipun um póstferðir á Íslandi, en slíkar ferðir hófust þó ekki fyrr en 1782.
- 1934 - Dettifossslagurinn á Siglufirði, sem var hörð viðureign verkfallsmanna og andstæðinga þeirra vegna afgreiðslubanns á skip Eimskipafélags Íslands. Hæstiréttur felldi dóm gegn verkfallsmönnum 1937.
- 1947 - Sauðárkrókur varð kaupstaður með lögum frá Alþingi.
- 1966 - Ríkið keypti Skaftafell í Öræfum undir þjóðgarð, sem var opnaður tveimur árum síðar. Jörðin er 1% alls Íslands.
[breyta] Fædd
- 1588 - Ole Worm, danskur læknir og fornfræðingur (d. 1654).
- 1894 - Ásgeir Ásgeirsson, 2. forseti Íslands (d. 1972)
[breyta] Dáin
Mánuðirnir samkvæmt Gregoríska og Júlíska tímatalinu auk dagafjölda þeirra |
---|
Janúar (31) | Febrúar (28 (29 á hlaupári)) | Mars (31) | Apríl (30) | Maí (31) | Júní (30) | Júlí (31) | Ágúst (31) | September (30) | Október (31) | Nóvember (30) | Desember (31) |