Spjall:Hvítasunnumenn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ein pæling... Eru Hvítasunnumenn og það sem á ensku og mörgum öðrum tungumálum heitir Pentecostalism það saman? Það er, íslenski Hvítasunnusöfnuðurinn á rætur sínar að rekja til Pentecostalisma, en eru orðin samheiti? (það er tengill á grein með þessu nafni á Vottar Jehóva, þaðan kom pælingin) --Sterio 11. des. 2005 kl. 22:15 (UTC)

Í það minnsta er Hvítasunnukirkjan á Íslandi þýtt sem Pentecostal Assembly [1] en meira veit ég ekki um þessi mál. --Bjarki 11. des. 2005 kl. 22:20 (UTC)