Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efnafasi gefins efnis það form sem það er í, algengustu efnafasarnir eru föst efni, vökvar, gufa (gas), óalgengari fasar eru rafgös, Bose-Einstein þéttingar, fermíónískar þéttingar og „undarleg efni“.
[breyta] Tengt efni