Snið:Lærdóms skipulag Hraðbrautar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

6 vikur (Heil törn)
4 vikur (Lærdómsvikur) 1 vika (Prófavika) 1 vika (Upptektarvika/Frívika)
Í þessari viku eru prófin þreytt. Próftökunum er skipt svona upp:
  1. Próf í einni námsgrein er tekið á mánudeginum.
  2. Próf í annari námsgrein er tekið á miðvikudeginum.
  3. Próf í þriðju (og síðustu) námsgreininni er tekið á föstudeginum.
  • Ef nemandi fær hærra en 4,5 í meðaleinkunn í hverju fagi fyrir sig má hann slappa af, og fá frí frá skólanum þessa viku.
  • Ef einhverju fagi er ekki náð er þessi vika notuð til að læra undir viðkomandi fag, þar sem nemandi þreytir þá próf í þeim fögum eða því fagi sem hann náði ekki, á föstudegi.