Freenode

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Helstu IRC net
EFnet
DALnet
IRCNet
QuakeNet
Undernet
Enter The Game
Freenode
GameSurge
Vegna tæknilegra takmarkana er titillinn á grein þessari rangur. Rétti titillinn er freenode.

freenode er IRC net sem vinsælt er meðal notenda og forritara frjáls hugbúnaðar, notendur eru um 20.000. Þar er (ólíkt t.d. IRCNet) boðið upp á að skrá gælunafn sitt og rásir, en leyfð gælunafnalengd er 16 tákn og rásagerðir sem algengar eru notendum eru # rásir.

[breyta] Tenglar


 

Þessi grein sem fjallar um tölvunarfræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana