Frumukjarni

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Frumukjarni (eða kjarni) er það frumulíffæri sem að geymir erfðavitneskju kjarnfrumunga og stjórnar ýmsum efnahvörfum.


 Þessi grein sem tengist líffræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana .