Kort

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Kort er einfölduð útgáfa á rými, sem sýnir fjarlægð hluta innan þess.

Flestir þekkja kort sem tvívíða útgáfu af þrívíðu rými, einkum landakort og götukort.

Þeir sem fást við kortagerð eru kallaðir kortagerðarmenn.

[breyta] Tenglar

Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk.
  Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana, eða með því að flokka hana betur.