Landselur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Landselur
Ástand stofns: Í lítilli hættu

Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Spendýr (Mammalia)
Ættbálkur: Rándýr (Carnivora)
Undirættbálkur: Hreifadýr (Pinnipedia)
Ætt: Selaætt (Phocidae)
Ættkvísl: Selaættkvísl (Phoca)
Tegund: P. vitulina
Fræðiheiti
Phoca vitulina
Linnaeus, 1758
Útbreiðsla landsels sýnd með bláum lit
Útbreiðsla landsels sýnd með bláum lit

Landselur (fræðiheiti: Phoca vitulina) er ein útbreiddasta selategund heims. Landselur lifir um allt norðurhvel jarðar, í Kyrrahafi, Atlantshafi og Eystrasalti. Stærð stofnsins er áætluð um hálf milljón dýra. Þeir eru gráir á lit með svartar doppur en ljósir á kvið. Þeir verða um 1,5 til 1,8 cm á lengd og vega um 130 kíló.

Landselur er önnur tveggja selategunda sem kæpir við Ísland - hin er útselur.

Wikimedia Commons merkið
Margmiðlunarefni tengt landsel er að finna á Wikimedia Commons.