Spjall:Föll
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Er þá segja-sagði-sagt og góður-betri-bestur fallbeygingar? Þetta eru mismunandi form af sama orðinu.
- Nei, en föll eru hinsvegar jú mismunandi form af sama orðinu, en til eru margs konar mismunadi form, sem er jú verkefni fyrir hvern þann að útskýra sem ætlar að stækka þessa grein. --Ævar Arnfjörð Bjarmason 02:05, 3. ágú 2004 (UTC)
Einnig, af hverju heitir greinin Föll en ekki Fall (á ekki alltaf að nota eintölu sem greinarheiti?) og líka hvad með stærðfræðilegt fall? --ojs 11:28, 4. ágú 2004 (UTC)