Le Fabuleux destin d'Amélie Poulain

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Le Fabuleux destin d'Amélie Poulain (ísl. Hin stórkóstlegu örlög Amélie Poulain) eða bara Amélie er frönsk kvikmynd. Handritshöfundur og leikstjóri var Jean-Pierre Jeunet. Myndin var frumsýnd árið 2001, aðalhlutverkið var leikið af Audrey Tautou.

Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk.
  Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana, eða með því að flokka hana betur.