Jack Bauer
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jack Bauer er aðalpersónan í bandarísku sjónvarpsþáttunum 24 og er leikin af Kiefer Sutherland.
[breyta] Bakgrunnur
Jack Bauer fæddist í Kaliforníu og er af þýskum og bandarískum ættum. Bauer nam enskar bókmenntir við UCLA. Hann lauk M.A.-gráðu í afbrotafræði og lögfræði frá UC Berkeley.
Að námi loknu gekk Bauer til liðs við lögregluna í Los Angeles og starfaði í sérsveit hennar. Síðar gegndi hann herþjónustu í sérsveitum bandaríska hersins, Delta Force. Svo virðist sem Bauer hafi einnig starfað fyrir CIA áður en hann hóf störf fyrir Counter Terrorist Unit.
[breyta] Heimild
- Greinin „Jack Bauer“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 22. maí 2006.
[breyta] Tenglar
24 | |||
Árgangar: Dagur 1 | Dagur 2 | Dagur 3 | Dagur 4 | Dagur 5 | Dagur 6 | |||
Varningur: 24: The Game | The Soundtrack | |||
Annað: Counter Terrorist Unit | |||
Persónur: | |||
Bauer fjölskyldan: Jack Bauer | Teri Bauer | Kim Bauer | |||
Starfsfólk Counter Terrorist Unit : Tony Almeida | Michelle Dessler | Chloe O'Brian | Ryan Chappelle | George Mason Bill Buchanan | Chase Edmunds | Edgar Stiles | Curtis Manning | Gael Ortega | Lynn McGill | Erin Driscoll Jamey Farrell | Karen Hayes | Miles Papazian | Milo Pressman | Adam Kaufman | Sarah Gavin | Paula Schaeffer | Carrie Bendis | Harry Swinton |
|||
Forsetar, fjölskyldur og starfsfólk Hvíta hússins: David Palmer | Charles Logan | John Keeler Hal Gardner | Jim Prescott | Sherry Palmer | Martha Logan | Mike Novick Aaron Pierce | Wayne Palmer | Walt Cummings | Evelyn Martin | Lynne Kresge | Roger Stanton Keith Palmer | Nicole Palmer |
|||
Varnarmálaráðuneytið: James Heller | Audrey Raines | Mark DeSalvo | |||
Þorparar: Mandy | Ira Gaines | Andre Drazen | Alexis Drazen | Victor Drazen | Nina Myers | Marie Warner | Syed Ali | Peter Kingsley | Max | Ramon Salazar | Michael Amador | Stephen Saunders | Navi Araz | Habib Marwan Vladimir Bierko | Christopher Henderson | Graham |
|||
Aðrir: Kate Warner | James Nathanson
Sjá einnig Lista yfir persónur í 24 |