Spjall:Igaliku

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ég er ekki fróður um Grænland. En ég fór að skoða Igaliku (Igaliko) á Grænlandi í Google Earth og fann plássið strax. Hins vegar get ég ekki séð að það passi að það sé 34 norðaustan við Narsaq. Narsaq virðist mér, séð með sama forriti, vera um 2000 km í norðnorðvestur frá Igaliku, svo að eitthvað passar ekki. Hins vegar er þorp 35 km suðvestur frá Igaliku, en það heitir Upernaviarssuk. 10 km norður frá Igaliku er bærinn Narsarsuaq. Alla vega er þetta það sem ég sé í Google Earth. Því spyr ég bara: Er rétt farið með í greininni? --Mói 18:20, 7 október 2006 (UTC)

Svara sjálfum mér: Ég fór inn á dönsku Wikipediu og fann þar slóð inn á Grænlandskort. Samkvæmt því korti er rétt sagt frá hér í greininni. Fór aftur í Google Earth og fann bæinn þar sem kortið sýnir Narsaq, en hann er þar skrifaður Narsak og kom því ekki fram þegar ég leitaði að honum fyrst. --Mói 18:48, 7 október 2006 (UTC)