Ýsa

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ýsa
Ýsa
Ýsa á færeysku frímerki
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Geisluggar (Actinopterygii)
Ættbálkur: Þorskfiskar (Gadiformes)
Ætt: Þorskaætt (Gadidae)
Ættkvísl: Melanogrammus
Tegund: Melanogrammus aeglefinus
Fræðiheiti
Melanogrammus aeglefinus
(Carolus Linnaeus, 1758)

Ýsa (fræðiheiti: Melanogrammus æglefinus) er fiskur sem er algengur á grunnsævi á norðurhveli jarðar. Hún lifir á 10-200 metra dýpi og er útbreidd í Norður-Atlantshafi. Hún er náskyld þorski og verður allt að metri að lengd og 20 kíló að þyngd. Hún er blágrá að lit, með svarta rönd eftir síðunni og skeggþráð á neðri góm.

Ýsan er eftirsóttur matfiskur.


 Þessi grein sem tengist líffræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana .