Spjall:Hnútafræði
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
bæta við Seinna/breyta: er skoðun á lokuðum ferlum í plani, þar sem gerður er greinamunur á því hvort ferillinn fer undir eða yfir sjálfan sig þegar hann mætir sjálfum sér (gott að ímynda sér pretzel kleinu). Einfaldasti hnúturinn er í raun bara hringur (unknot eða "óhnútur") --Gakera 20:13, 29 október 2006 (UTC)