8. desember
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Nóv – Desember – Jan | ||||||
Su | Má | Þr | Mi | Fi | Fö | La |
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
31 | ||||||
2006 Allir dagar |
8. desember er 342. dagur ársins (343. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 23 dagar eru eftir af árinu.
[breyta] Atburðir
- 1936 - Listaverkabúð var opnuð í Reykjavík og seldi verk eftir marga af þekktustu listamönnum á Íslandi.
- 1966 - Gríska ferjan Heraklion sökk í stormi í Eyjahafi, um 200 létust.
- 1941 - Japanir réðust á Perluhöfn og drógu þannig Bandaríkin inn í síðari heimstyrjöldina.
- 1941 - Helförin: Gasbílar voru fyrst notaðir við aftökur, við Chelmno útrýmingarbúðirnar nálægt Łódź í Póllandi.
- 1971 - Undirritað var samkomulag um stjórnmálasamband á milli Íslands og Kína. Ári síðar opnuðu Kínverjar sendiráð í Reykjavík.
- 1987 - Stofnuð voru samtök um sorg og sorgarviðbrögð og heita þau nú Ný dögun.
- 2006 - Leikjatölvan Wii kom út í Evrópu.
[breyta] Fædd
- 1925 - Arnaldo Forlani, ítalskur stjórnmálamaður.
[breyta] Dáin
- 1978 - Golda Meir, fyrrum forsætisráðherra Ísraels (f. 1898).
- 1980 - John Lennon var skotinn fyrir utan Dakota-bygginguna í New York-borg. (f. 1940)
Mánuðirnir samkvæmt Gregoríska og Júlíska tímatalinu auk dagafjölda þeirra |
---|
Janúar (31) | Febrúar (28 (29 á hlaupári)) | Mars (31) | Apríl (30) | Maí (31) | Júní (30) | Júlí (31) | Ágúst (31) | September (30) | Október (31) | Nóvember (30) | Desember (31) |