Lyklaborð er jaðarbúnaður fyrir tölvur. Notandi ýtar á hnapp og sendir þá tölvunni skilaboð. Yfirleitt eru lyklaborð með um eða yfir 108 hnappa sem eru stafrófið A-Z, 0-9 og ýmsir aðrir.
Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana, eða með því að flokka hana betur.
Flokkar: Stubbar