1371
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ár | |
Áratugir | |
1361-1370 – 1371-1380 – 1381-1390 |
|
Aldir | |
[breyta] Atburðir
- Valdimar atterdag sneri aftur til Danmerkur eftir þriggja ára útlegð.
- Svarti prinsinn (Játvarður Englandsprins) er settur af sem ríkisstjóri í Akvitaníu.
- Jóhannes 5. Palaiologos sver Tyrkjaveldi hollustu til að koma í veg fyrir hernám Konstantínópel.