10. febrúar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

JanFebrúarMars
Su Þr Mi Fi La
1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28
2006
Allir dagar

10. febrúar er 41. dagur ársins samkvæmt gregoríska tímatalinu. 324 dagar (325 á hlaupári) eru eftir af árinu.


[breyta] Atburðir


[breyta] Fædd

  • 1893 - Bill Tilden, bandarískur tennisleikari (d. 1953).
  • 1894 - Harold Macmillan, Forsætisráðherra Bretlands (d. 1986).
  • 1898 - Bertolt Brecht, þýskur rithöfundur (d. 1956).
  • 1901 - Stella Adler, bandarísk leikkona (d. 1992).
  • 1914 - Larry Adler, bandarískur tónlistarmaður (d. 2001).
  • 1950 - Mark Spitz, bandarískur sundmaður.
  • 1962 - Cliff Burton, bandarískur tónlistarmaður (d. 1986).
  • 1985 - Anette Sagen, norsk skíðastökkskona.

[breyta] Dáin

Mánuðirnir samkvæmt Gregoríska og Júlíska tímatalinu auk dagafjölda þeirra
Janúar (31) | Febrúar (28 (29 á hlaupári)) | Mars (31) | Apríl (30) | Maí (31) | Júní (30) | Júlí (31) | Ágúst (31) | September (30) | Október (31) | Nóvember (30) | Desember (31)