Millimetri

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Millimetri er 1/1000 hluti úr einum metra, hluti af metrakerfinu og mælieining í SI-kerfinu. Millimetri er oft skammstafað "mm".

Einn millimetri er jafn:

  • 0,1 sentímetra
  • 0,01 metra
  • um 0,03937 tommu

Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk.
  Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana, eða með því að flokka hana betur.