1649
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ár | |
Áratugir | |
Aldir | |
[breyta] Á Íslandi
- Í júlí - Henrik Bjelke verður höfuðsmaður á Íslandi.
- Í júlí - Íslendingar sverja Friðriki III hollustueiða á Alþingi.
- Fyrsta auglýsingin á Íslandi - „Það andlega sigurverk“ - gefin út af Þórði Þorlákssyni biskup.
Fædd
Dáin
[breyta] Erlendis
- 30. janúar - Karl I er hálshöggvinn í Bretlandi og Enska Samveldið tekur við af konungsveldinu.
Fædd
Dáin