North by Northwest
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
North by Northwest | |
![]() |
|
Leikstjóri | Alfred Hitchcock |
Handritshöf. | Ernest Lehman |
Leikarar | Cary Grant, Eva Marie Saint, James Mason, Jessie Royce Landis |
Framleitt af | Herbert Coleman, Alfred Hitchcock |
Dreifingaraðili | Metro Goldwyn Mayer |
Útgáfudagur | 17. júlí 1959 |
Sýningartími | 136 mín. |
Tungumál | enska |
Ráðstöfunarfé | $4,000,000 (áætlað) |
Síða á IMDb |
Kvikmyndin North by Northwest í leikstjórn Alfred Hitchcock var framleidd í Bandaríkjunum árið 1959.
[breyta] Aðalhlutverk
- Cary Grant sem Roger O. Thornhill
- Eva Marie Saint sem Eve Kendall
- James Mason sem Phillip Vandamm
- Jessie Royce Landis sem Clara Thornhill