Portúgalska

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Portúgalska (')
Talað hvar: Angóla, Andorra, Brasilía, Grænhöfðaeyjar, Austur-Tímor, Gínea-Bissá, Lúxemborg, Makaó (Kína), Mósambík, Namibía, Paragvæ, Portúgal, Saó Tóme og Prinsípe o.fl.
Heimshluti: sjá grein
Fjöldi málhafa: áætl. 208-218 milljónir
Sæti: 5-7
Ætt: indó-evrópsk mál
 ítalísk mál
  rómönsk mál
   vestur-rómönsk mál
    gallísk-íberísk mál
     íberísk-rómönsk mál
      vestur-íberíska
       galegó-portúgalska
        portúgalska
Opinber staða
Opinbert tungumál: Angóla, Brasilía, Grænhöfðaeyjar, Austur-Tímor, Evrópubandalagið, Gínea-Bissá, Makaó (Kína), Mósambík, Portúgal og Saó Tóme og Prinsípe
Stýrt af: Alþjóða portúgölskustofnunin
Tungumálakóðar
ISO 639-1: pt
ISO 639-2: por
SIL: POR
TungumálListi yfir tungumál
Þessi grein gæti innihaldið hljóðfræðitákn úr alþjóðlega hljóðstafrófinu í Unicode.

Portúgalska er rómanskt tungumál sem m.a. er talað í Portúgal, Brasilíu, Angóla, Mósambík, Grænhöfðaeyjum og Austur-Tímor. Portúgalska er 5.-7. algengasta tungumál heimsins og sú staðreynd að Brasilíumenn, sem eru 51% af Suður-Ameríku, tala portúgölsku merkir að það er algengasta tungumál Suður-Ameríku, en ekki spænska.

Wiktionary merkið
Orðabókaskilgreiningu fyrir Portúgalska er að finna í Wikiorðabókinni.

Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk.
  Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana, eða með því að flokka hana betur.