Seyðisfjörður

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Seyðisfjarðarkaupstaður
Skjaldarmerki sveitarfélagsins
Staðsetning sveitarfélagsins
7000
Kjördæmi Norðausturkjördæmi
Flatarmál
 – Samtals
54. sæti
213 km²
Mannfjöldi
 – Samtals
 – Þéttleiki
40. sæti
731
3,4/km²
Bæjarstjóri Ólafur Hreggviður Sigurðsson
Þéttbýliskjarnar Seyðisfjörður
Póstnúmer 710
Vefsíða sveitarfélagsins

Seyðisfjörður er kaupstaður við samnefndan fjörð á Austfjörðum. Staðurinn óx kringum síldveiðar og síldarvinnslu.

Bærinn fékk kaupstaðarréttindi 1. janúar 1895 og var þá skilinn frá Seyðisfjarðarhreppi. Kaupstaður og hreppur sameinuðust á ný 1. apríl 1990, þá undir merkjum kaupstaðarins.

Seyðisfjörður er þekktur fyrir fjölskrúðugt menningarlíf en þar er árlega haldin Listahátíðin Á seyði en partur af henni eru sumartónleikaröðin Bláa kirkja og LungA (Listahátíð ungs fólks, Austurlandi).

Frá Seyðisfirði siglir færeyska ferjan Norræna til Færeyja og þaðan áfram til meginlands Evrópu. Er þetta eina leiðin (utan þess að flytja bílinn með gámaskipi) fyrir þá sem vilja fara til og frá Íslandi á bíl.

[breyta] Tenglar


 

Þessi grein sem fjallar um landafræði Íslands er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana