Bílar & Sport

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Bílar & Sport er eitt af fáum bílablöðum á Íslandi í dag. Blaðið fjallar um allt á milli himins og jarðar hafi það eitthvað um bíla að gera. Meðal fastra liða í blaðinu er reynsluakstur, formúla 1, íslenskt mótorsport, fréttir úr bílaiðnaðinum, bílar í kvikmyndum eða tölvuleikjum og margt fleira.

Blaðið kemur út nokkrum sinnum á ári. Fyrsta tölublaðið kom út í janúar árið 2005.

[breyta] Bílasýningin

Bílar & Sport stóð fyrir bílasýningu í júní árið 2006.


Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk.
  Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana, eða með því að flokka hana betur.