Eðlisfræði

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Eðlisfræði er sú grein náttúruvísindanna sem fjallar um náttúruna í sem víðasta samhengi. Eðlisfræðingar rannsaka atferli og víxlverkun efnis og geislunar. Lögmál eðlisfræðinnar eru yfirleitt sett fram sem stærðfræðiformúlur.

[breyta] Helstu greinar eðlisfræðinnar

Klassísk aflfræðiRafsegulfræðiVarmafræðiAfstæðiskenninginSafneðlisfræðiStjarneðlisfræðiLjósfræðiSkammtafræðiÖreindafræðiKjarneðlisfræðiÞétteðlisfræði

[breyta] Tengill

Wiktionary merkið
Orðabókaskilgreiningu fyrir Eðlisfræði er að finna í Wikiorðabókinni.