Sigurvegarar Gettu betur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Sigurvegarar Gettu betur hafa verið eftirfarandi:

Ár Sigurvegari Silfurlið Úrslit Dómari
2006 Menntaskólinn á Akureyri Verzlunarskóli Íslands 34:22 Anna Kristín Jónsdóttir
2005 Borgarholtsskóli Menntaskólinn á Akureyri 26:23 Stefán Pálsson
2004 Verzlunarskóli Íslands Borgarholtsskóli 23:21 Stefán Pálsson
2003 Menntaskólinn í Reykjavík Menntaskólinn við Sund 35:22 Sveinn H. Guðmarsson
2002 Menntaskólinn í Reykjavík Menntaskólinn við Sund 22:18 Eggert Þór Bernharðsson
2001 Menntaskólinn í Reykjavík Borgarholtsskóli 37:36 Ármann Jakobsson
2000 Menntaskólinn í Reykjavík Menntaskólinn við Hamrahlíð 32:24 Ólína Þorvarðardóttir
1999 Menntaskólinn í Reykjavík Menntaskólinn við Hamrahlíð 26:24 Illugi Jökulsson
1998 Menntaskólinn í Reykjavík Menntaskólinn við Hamrahlíð 32:29 Gunnsteinn Ólafsson
1997 Menntaskólinn í Reykjavík Menntaskólinn við Hamrahlíð Ragnheiður Erla Bjarnadóttir
1996 Menntaskólinn í Reykjavík Flensborgarskólinn í Hafnarfirði 34:17 Helgi Ólafsson
1995 Menntaskólinn í Reykjavík Verzlunarskóli Íslands 39:32 Ólafur Bjarni Guðnason
1994 Menntaskólinn í Reykjavík Verzlunarskóli Íslands 36:24 Ólafur Bjarni Guðnason
1993 Menntaskólinn í Reykjavík Verzlunarskóli Íslands 30:26 Álfheiður Ingadóttir
1992 Menntaskólinn á Akureyri Verkmenntaskólinn á Akureyri 29:21 Ragnheiður Erla Bjarnadóttir
1991 Menntaskólinn á Akureyri Flensborgarskólinn í Hafnarfirði 29:15 Ragnheiður Erla Bjarnadóttir
1990 Menntaskólinn við Sund Verzlunarskóli Íslands 39:18 Sonja Diego og Magdalena Schram
1989 Menntaskólinn í Kópavogi Fjölbrautaskólinn í Breiðholti 32:24 Páll Lýðsson
1988 Menntaskólinn í Reykjavík Menntaskólinn við Sund 37:28 Páll Lýðsson
1987 Fjölbrautaskólinn í Breiðholti Menntaskólinn við Sund 54:53 Steinar J. Lúðvíksson
1986 Fjölbrautaskóli Suðurlands Flensborgarskólinn í Hafnarfirði 43:41 Steinar J. Lúðvíksson