Stjarneðlisfræði

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Stjarneðlisfræði er undirgrein stjörnufræðinnar sem fæst við eðlisfræði alheimsins þ.á m. efnislega eiginleika stjarna og stjörnuþoka á borð við skærleika, þéttleika, hita og efniafræðilega uppbyggingu. Þeir sem leggja stund á stjarneðlisfræði kallast stjarneðlisfræðingar.


[breyta] Tengill

Wiktionary merkið
Orðabókaskilgreiningu fyrir Stjarneðlisfræði er að finna í Wikiorðabókinni.