Gvæjana

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Co-operative Republic of Guyana
Fáni Gvæjana Skjaldarmerki Gvæjana
(Fáni Gvæjana) (Skjaldarmerki Gvæjana)
Kjörorð: One People, One Nation, One Destiny
Þjóðsöngur: Dear Land of Guyana, of Rivers and Plains
Kort sem sýnir staðsetningu Gvæjana
Höfuðborg Georgetown
Opinbert tungumál enska
Stjórnarfar Lýðveldi
Bharrat Jagdeo
Sam Hinds
Sjálfstæði
frá Bretlandi
26. maí 1966

Flatarmál
 • Samtals
 • Vatn (%)

81. sæti
214.970 km²
8,4
Mannfjöldi
 • Samtals (2002)
 • Þéttleiki byggðar
156. sæti
697.181
3,2/km²
VLF (KMJ)
 • Samtals
 • á mann
áætl. 2005
3.450 millj. dala (159. sæti)
4.579 dalir (107. sæti)
Gjaldmiðill gvæjanskur dalur
Tímabelti UTC-4
Þjóðarlén .gy
Alþjóðlegur símakóði 592

Samvinnulýðveldið Gvæjana er land á norðurströnd Suður-Ameríku með landamæriVenesúela í vestri, Súrínam í austri, Brasilíu í suðri, og strandlengju við Atlantshafið í norðri. Landið er vesturhluti heimshlutans Gvæjana, sem merkir Land hinna mörgu vatna. Hollendingar lögðu svæðið fyrst undir sig á 16. öld en Bretar tóku yfir árið 1796 þótt Hollendingar næðu landinu aftur eitt ár 1802-1803. Landið fékk sjálfstæði frá Bretlandi 1966.


 

Þessi grein sem fjallar um landafræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana


Lönd í Suður-Ameríku
Argentína | Bólivía | Brasilía | Ekvador | Gvæjana | Kólumbía | Panama (að hluta) | Paragvæ | Perú | Chile | Súrínam | Trínidad og Tóbagó (að hluta) | Úrúgvæ | Venesúela
Undir yfirráðum annarra ríkja: Falklandseyjar | Franska Gvæjana