Hraun (hljómsveit)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Hljómsveitin Hraun var stofnuð 16. júní árið 2003 þegar hljómsveitarmeðlimir komu saman með engum fyrirvara og spiluðu í partýi á kaffihúsinu Kaffi Vín. Hljómsveitin umbreyttist fljótt og fór að spila meira frumsamið efni. Hljómsveitin hefur gefið út þrjár jólaplötur og er sú fjórða á leiðinni auk einnar Partýplötu (Partýplatan partý). Plata með frumsömdu efni sveitarinnar er á leiðinni snemma árs 2007.

Meðlimir sveitarinnar eru:

  • Svavar Knútur - Söngur, gítar, harmónikka, píanó
  • Guðmundur Stefán - Gítar og söngur
  • Jón Geir - Trommur og söngur
  • Hjalti Stefánsson - Söngur, mandólín, flauta, ásláttarhljóðfæri
  • Loftur Sigurður - Bassagítar og söngur

[breyta] Tenglar


  

Þessi grein sem tengist tónlist er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana