Nedre Eiker

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Skjaldarmerki Nedre Eiker með þremur eikarlaufum
Enlarge
Skjaldarmerki Nedre Eiker með þremur eikarlaufum
Kort sem sýnir staðsetningu Nedre Eiker innan Buskerud
Enlarge
Kort sem sýnir staðsetningu Nedre Eiker innan Buskerud

Nedre Eiker er sveitarfélag í Buskerud-fylki í Noregi. Ásamt Øvre Eiker kallast svæðið Eiker. Flatarmál sveitarfélagsins er 12 km² og íbúafjöldi 1. janúar 2006 var 21.653. Nágrannasveitarfélögin eru Drammen, Hof, og Øvre Eiker.

Fjórir eiginlegir bæir eru í sveitarfélaginu, Krokstadelva og Solbergelva norðan Drammenselva og Mjøndalen og Steinberg liggja sunnan hennar.

[breyta] Þekkt fólk frá Nedre Eiker

  • Lars Korvald, fyrrum forsætisráðherra Noregs

[breyta] Tengill