Harold Pinter
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Harold Pinter (1930-) er breskt leikritaskáld og leikstjóri. Hann hefur skrifað leikrit fyrir leikhús, útvarp og sjónvarp. Pinter hlaut Bókmenntaverðlaun Nóbels árið 2005.
Harold Pinter (1930-) er breskt leikritaskáld og leikstjóri. Hann hefur skrifað leikrit fyrir leikhús, útvarp og sjónvarp. Pinter hlaut Bókmenntaverðlaun Nóbels árið 2005.