Spjall:Listi yfir landsnúmer

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Hmm, kannski bara ég, en hvað eru landsnúmer? Er öllum löndum úthlutað sérstöku númeri eða er þetta síma-forskeyti eða þúveist? Karih 22:34, 24. apríl 2005 (UTC)

Þetta er akkúrat svona síma-forskeyti. --Stefán Vignir Skarphéðinsson 22:35, 24. apríl 2005 (UTC)
Meira að segja sér grein um þetta. --Stefán Vignir Skarphéðinsson 22:36, 24. apríl 2005 (UTC)
En það kemur t.d. aldrei fram að landsnúmerið inn í bandaríkin sé talan 1..? Karih 22:23, 26. apríl 2005 (UTC)
Þá lögum við það! Til þess er Wikipedia ;) --Stefán Vignir Skarphéðinsson 23:26, 26. apríl 2005 (UTC)
 :). Verð samt að segja að mér finnst svæði "1" svolítið furðulega uppsett, afhverju er t.d. Dóminíska lýðveldið "undir" Kanada? Kannski það eina í rauninni sem er að, þetta með þessa furðulegu uppsetningu á svæði 1, hún hefur valdið mér talsverðum heilabrotum...Karih 23:33, 26. apríl 2005 (UTC)
Ég afritaði þetta í heild sinni af enskunni og ef það er eitthvað sem er ekki eins og það á að vera, þá máttu alveg breyta þessu. --Stefán Vignir Skarphéðinsson 23:35, 26. apríl 2005 (UTC)
Hmm ok, flippað. Kíkti á [þetta] og já, furðuleg uppsetning. Virðist samt orsakast af því að fullt af löndum s.s. BNA, Kanada, og Dóminíska lýðveldið hafa öll sama country code, eða 1. Þessar sviga tölur virðist bara vera einhver framtíðar--áætlun...