Selfoss (foss)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Selfoss
Enlarge
Selfoss

Selfoss er foss í Jökulsá á Fjöllum örlítið ofan við Dettifoss. Fossinn er 10 metra hár en töluvert mikið breiðari en hann er hár.


 

Þessi grein sem fjallar um landafræði Íslands er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana