Be Here Now

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Be Here Now
[[Mynd:|200px|Forsíða breiðskífu]]
Oasis – Breiðskífa
Gefin út 21. ágúst 1997
Tekin upp 1996-97
Tónlistarstefna Britpop/Rokk
Lengd 71:38
Útgáfufyrirtæki Creation Records
Upptökustjóri Owen Morris & Noel Gallagher
Gagnrýni
Oasis – Tímatal
(What's The Story) Morning Glory?
(1995)
Be Here Now
(1997)
The Masterplan
(1998)

Be Here Now er þriðja breiðskífa bresku hljómsveitarinnar Oasis. Hún kom út 21. ágúst árið 1997. Beðið var með mikilli eftirvæntingu eftir þessari plötu enda höfðu tvær fyrstu plötur hljómsveitarinnar hlotið frábærar viðtökur. Platan seldist í bílförmum en olli þó miklum vonbrigðum. Lögin Stand By Me, D'You Know What I Mean? og All Around The World náðu þó töluverðum vinsældum.

[breyta] Lagalisti

Öll lög á plötunni eru eftir Noel Gallagher.
  1. D'You Know What I Mean? – 7:42
  2. My Big Mouth – 5:02
  3. Magic Pie – 7:19
  4. Stand by Me – 5:56
  5. I Hope, I Think, I Know – 4:23
  6. The Girl in the Dirty Shirt – 5:49
  7. Fade In-Out – 6:52
  8. Don't Go Away – 4:48
  9. Be Here Now – 5:13
  10. All Around the World – 9:20
  11. It's Gettin' Better (Man!!) – 7:00
  12. All Around the World (Reprise) – 2:08