Spjall:Strönd

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Er ekki spurning að gera þetta að aðgreiningarsíðu? Annars vegar eru til strandlengjur (coast) og hinsvegar strönd sem notuð er að mestu til skemmtunar (beach). —Ævar Arnfjörð Bjarmason

Það finnst mér ekki, þetta er í raun sama fyrirbærið: Strönd til skemmtunar er í raun bara hluti strandlengju sem er notaður til skemmtunar, og það má vera í sömu grein: Í grein um strendur má segja að þær séu oft notaðar til skemmtunar. --Sterio
Strönd og baðströnd... en það mætti hiklaust setja aðgreiningartilvísun efst í þessa grein. --Akigka 4. nóv. 2005 kl. 09:25 (UTC)