Mýri (Bárðardal)
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Mýri er íslenskur bær og jafnframt innsti bær í Bárðardal vestan Skjálfandafljóts. Við Mýri byrjar vegurinn yfir Sprengisand og er stutt að Aldeyjarfossi frá bænum. Á Mýri er veðurathugunarstöð frá Veðurstofu Íslands.