Brooklyn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Kort sem sýnir Brooklyn (með gulu) innan New York borgar.
Enlarge
Kort sem sýnir Brooklyn (með gulu) innan New York borgar.
Miðbær Brooklyn borgarhlutans, séð frá East River
Enlarge
Miðbær Brooklyn borgarhlutans, séð frá East River

Brooklyn er hluti New York-borgar í Bandaríkjunum.

Brooklyn er fjölmennasti borgarhlutinn, með um 2,5 milljónir íbúa.

Brooklyn er staðsett á vestasta hluta Long Island. Til norðausturs er Queens. Á alla aðra kanta er Brooklyn umlukið sjó og sundinu East River.


New York-borg
Brooklyn | Bronx | Manhattan | Queens | Staten Island


 

Þessi grein sem fjallar um landafræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana