Saint-Pierre og Miquelon

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Saint-Pierre et Miquelon
Fáni Saint-Pierre og Miquelon Mynd:Saint-Pierre coat.png
(Fáni Saint-Pierre og Miquelon) (Skjaldarmerki Saint-Pierre og Miquelon)
Kjörorð: A mare labor
Þjóðsöngur: {{{þjóðsöngur}}}
Kort sem sýnir staðsetningu Saint-Pierre og Miquelon
Höfuðborg Saint-Pierre
Opinbert tungumál franska
Stjórnarfar
Þingformaður
héraðsstjóri
Lýðveldi
Stéphane Artano
Albert Dupuy
franskt yfirráðasvæði
landnám

16. öld

Flatarmál
 • Samtals
 • Vatn (%)

*. sæti
242 km²
0
Mannfjöldi
 • Samtals (2004)
 • Þéttleiki byggðar
*. sæti
6.995
28,9/km²
VLF (KMJ)
 • Samtals
 • á mann
áætl. 2005
* millj. dala (*. sæti)
* dalir (*. sæti)
Gjaldmiðill evra (EUR)
Tímabelti UTC-3
Þjóðarlén .pm
Alþjóðlegur símakóði 508

Saint-Pierre og Miquelon (franska: Saint-Pierre-et-Miquelon) eru nokkrar litlar eyjar sem eru franskt yfirráðasvæði handan hafsins undan strönd Nýfundnalands við Kanada. Eyjarnar eru það eina sem eftir er af nýlendunni Nýja Frakklandi. Franskir og baskneskir fiskimenn námu þar land snemma á 16. öld og notuðu sem miðstöð fyrir þorskveiðar í Norður-Atlantshafi, nokkru áður en Jacques Cartier kom þangað 1536.

[breyta] Tenglar


 

Þessi grein sem fjallar um landafræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana


Lönd í Norður-Ameríku
Antígva og Barbúda | Bahamaeyjar | Bandaríkin | Barbados | Belís | Dóminíka | Dóminíska lýðveldið | El Salvador | Grenada | Gvatemala | Haítí | Hondúras | Jamaíka | Kanada | Kosta Ríka | Kúba | Mexíkó | Níkaragva | Panama (að hluta) | Sankti Kristófer og Nevis | Sankti Lúsía | Sankti Vinsent og Grenadíneyjar | Trínidad og Tóbagó (að hluta)
Undir yfirráðum annarra ríkja: Bandarísku Jómfrúreyjar | Angvilla | Arúba | Bermúda | Bresku Jómfrúreyjar | Caymaneyjar | Grænland | Guadeloupe | Hollensku Antillaeyjar | Martinique | Montserrat | Navassaeyja | Púertó Ríkó | Saint-Pierre og Miquelon | Turks- og Caicoseyjar