Taípei

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Taípei eða Tæpei (kínverska: 臺北市 eða 台北市; einfölduð kínverska: 台北市) er höfuðborg Lýðveldisins Kína og stærsta borgin í Tævan. Íbúafjöldi var 2.618.058 í mars 2006.

Wikimedia Commons merkið
Margmiðlunarefni tengt Taípei er að finna á Wikimedia Commons.


 

Þessi grein sem fjallar um landafræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana