1. september

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

ÁgúSeptemberOkt
Su Þr Mi Fi La
  1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
2006
Allir dagar

1. september er 244. dagur ársins (245. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 121 dagur er eftir af árinu.

Efnisyfirlit

[breyta] Atburðir

  • 1910 - Fyrstu gasljósin við götur í Reykjavík voru tendruð og þusti fólk út á götur með blöð og bækur til þess að athuga hvort lesbjart væri við ljósin.
  • 1930 - Í Reykjavík hófu bæði kvikmyndahúsin sýningu talmynda. Í Gamla bíói var sýnd Holliwood-revían og í Nýja bíói var það Sonny Boy. Voru sýningar fjölsóttar, en fæstir skildu hvað sagt var.
  • 1939 - Þjóðverjar réðust inn í Pólland.
  • 1958 - Fiskveiðilögsaga Íslands var færð út í 12 sjómílur en var áður 4. Bretar mótmæltu harkalega og lauk þeim deilum með samkomulagi í mars 1961.
  • 1971 - Bann við hundahaldi gekk í gildi í Reykjavík. Þrettán árum síðar var hundahald leyft með skilyrðum.

[breyta] Fædd

[breyta] Dáin

[breyta] Hátíðis- og tyllidagar

Mánuðirnir samkvæmt Gregoríska og Júlíska tímatalinu auk dagafjölda þeirra
Janúar (31) | Febrúar (28 (29 á hlaupári)) | Mars (31) | Apríl (30) | Maí (31) | Júní (30) | Júlí (31) | Ágúst (31) | September (30) | Október (31) | Nóvember (30) | Desember (31)