Afturbolur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Skýringarmynd af tsetseflugu þar sem höfuðið er fjólublátt, frambolurinn blár og afturbolurinn grænn
Skýringarmynd af tsetseflugu þar sem höfuðið er fjólublátt, frambolurinn blár og afturbolurinn grænn

Afturbolur er í líffærafræði hlutur búks dýrs. Hjá mönnum er það sá hluti sem staðsettur er milli afturbolsins og mjaðmagrindarinnar en hjá skordýrum er það aftasti hluti búksins, staðsettur fyrir aftan afturbolinn.