Taugakerfið
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Taugakerfið er í líffærafræði það líffærarakerfi sem sér hreyfingu vöðvanna, að fylgjast með líffærunum og að taka við áreiti frá skynfærunum og að bregðast við því. Í samvinnu við innkirtlakerfið stuðlar það að því að halda jafnvægi í líkamanum.
Taugakerfinu er skipt í tvennt: miðtaugakerfið sem heilinn og mænan fellur undir og úttaugakerfið sem viltaugakerfið og dultaugakerfið fellur undir en því er svo aftur skipt í tvennt í semjukerfið og utansemjukerfið.
Líffærakerfi mannsins |
Hjarta- og æðakerfið - Meltingarkerfið - Innkirtlakerfið - Ónæmiskerfið - Þekjukerfið - Sogæðakerfið - Vöðvakerfið - Taugakerfið - Beinakerfið - Æxlunarkerfið - Öndunarkerfið - Þvagkerfið |
Taugakerfið |
Heili - Mæna - Miðtaugakerfið - Úttaugakerfið - Viltaugakerfið - Dultaugakerfið - Semjukerfið - Utansemjukerfið |