Framhlaðningur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Framhlaðningur er þung byssa með mjúka borvídd, sem er hlaðin framan frá í hlaupið og var notuð af fótgönguliði. Hún kom fyrst fram á 16. öld og er forveri nútímariffla.