Konungur Íslands

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

28 menn hafa hlotið titilinn Konung Íslands í þremur konungssamböndum. Sá fyrsti var Hákon gamli Noregskonungur, en hann hlaut yfirráð yfir Íslandi með Gamla sáttmála. Samningurinn var þó ekki fullundirritaður fyrr en Magnús lagabætir var tekinn við konungdómi í Noregi. Fram að Kópavogsfundinum var nýr konungur staðfestur af Alþingi, en eftir það einungis hylltur, enda var þá konungdómur yfir Íslandi orðinn arfgengur.

Efnisyfirlit

[breyta] Konungssamband við Noreg

[breyta] Kalmarsambandið

[breyta] Danakonungar

[breyta] Tengt efni


Þessi grein sem fjallar um sagnfræðilegt efni er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana