Þvermál

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Hér er M miðpunktur hringsins, r radíus hans og d þvermálið, og svarta línan ummál hans.
Hér er M miðpunktur hringsins, r radíus hans og d þvermálið, og svarta línan ummál hans.

Þvermál hrings er lengd línu frá einum punkti á hringferli hans að öðrum í gegnum miðpunkt hringsins.