31. janúar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

DesJanúarFeb
Su Þr Mi Fi La
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31
2006
Allir dagar

31. janúar er 31. dagur ársins samkvæmt gregoríska tímatalinu. 334 dagar (335 á hlaupári) eru eftir af árinu.

[breyta] Atburðir

  • 1522 - Sveinsstaðafundur, vopnuð átök á milli fylgismanna Teits hins ríka Þorleifssonar og Jóns Arasonar, síðar biskups.
  • 1881 - Kirkjan á Núpi í Dýrafirði fauk á haf út í ofviðri. Hún var nýbyggð og vönduð.
  • 1926 - Fyrsta útvarp í tilraunaskyni á Íslandi.
  • 1951 - Flugvélin Glitfaxi fórst með 20 manns innanborðs út af Vatnsleysuströnd í aðflugi til Reykjavíkur. Hún var á leið frá Vestmannaeyjum.
  • 1981 - Allsherjarmanntal var tekið á Íslandi, hið 22. í röðinni síðan 1703.
  • 1982 - Samtök um kvennaframboð stofnuð af konum í Reykjavík.
  • 1990 - Fyrsti McDonald's staðurinn í Rússlandi opnaður. Sá er staðsettur í Moskvu.
  • 1995 - Dragon Ball Z-þáttaröðin hættir í Japan.
  • 1999 - Fyrsti þátturinn af Family Guy sendur út í Bandaríkjunum.

[breyta] Fædd

  • 1905 - John O'Hara, bandarískur rithöfundur (d. 1970).
  • 1956 - Johnny Rotten, breskur söngvari (Sex Pistols).
  • 1964 - Jeff Hanneman, bandarískur gítarist (Slayer).
  • 1981 - Justin Timberlake, bandarískur söngvari.
  • 1982 - Helena Paparizou, grísk söngkona.

[breyta] Dáin

  • 1974 - Samuel Goldwyn, bandarískur framkvæmdastjóri-kvikmyndastúdíós (f. 1882).
Mánuðirnir samkvæmt Gregoríska og Júlíska tímatalinu auk dagafjölda þeirra
Janúar (31) | Febrúar (28 (29 á hlaupári)) | Mars (31) | Apríl (30) | Maí (31) | Júní (30) | Júlí (31) | Ágúst (31) | September (30) | Október (31) | Nóvember (30) | Desember (31)