Flórída

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Kortið sýnir staðsetningu Flórídafylkis
Enlarge
Kortið sýnir staðsetningu Flórídafylkis

Flórída er fjórða fjölmennasta fylki Bandaríkjanna. Fylkið er kallað „The Sunshine State“ (ísl. sólskinsfylkið). Höfuðborg ríkisins heitir Tallahassee en stærsta borgin er Jacksonville eða stórborgarsvæði Miami, eftir því hvernig á það er litið. Aðrar þekktar borgir eru Tampa, Orlando og Fort Lauderdale. Í fylkinu búa um 16 milljónir manna.

Fylkinu er skipt upp í 67 sýslur. Þær eru: Alachua County Baker, Bay, Bredford, Broward, Calhoun, Charlotte, Citrus, Clay, Collier, Columbia, De Soto, Dixie, Duval, Escambia, Flagler, Franklin, Gadsden, Gilchrist, Glades, Gulf, Hamilton, Hardee, Hendry, Hernando, Highlands, Hillsborough, Holmes, Indian River, Jackson, Jefferson, Lafayette, Lake, Lee, Leon, Levy, Liberty, Madison, Manatee, Marion, Martin, Miami-Dade, Monroe, Nassau, Okaloosa, Okeechobee, Orange, Osceola, Palm Beach, Pasco, Pinellas, Polk, Putnam, Santa Rosa, Sarasota, Seminole, St. Johns, St. Lucie, Sumter, Suwannee, Taylor, Union, Volusia, Wakulla, Walton og Washington.


 

Þessi grein sem fjallar um landafræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana