Klósigar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Enlarge

Klósigar (latína: Cirrus) eru ein gerð háskýja, þau eru samansett úr ískristöllum og myndast í yfir 5 kílómetra hæð og eru vegna þess hve hátt þau liggja fyrstu skýin sem roðna við sólarupprás, þegar þau eru bogin upp í annan endann nefnast þau vatnsklær.

[breyta] Heimild

Wikimedia Commons merkið
Margmiðlunarefni tengt klósigum er að finna á Wikimedia Commons.