Anna Politkovskaja

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Mynd:Anna Politkovskaya.jpeg
Anna Politkovskaja

Anna Politkovskaja (rússneska: Анна Степановна Политковская, fædd 30. ágúst 1958 — myrt 7. október 2006) var úkraínskur blaðamaður sem þekktust var fyrir að reyna að uppræta Pútín-stjórninni.

Politkovskaja var fædd í New York en foreldrar hennar unnu fyrir Sameinuðu Þjóðirnar. Hún útskrifaðist frá MGU árið 1980 með gráðu í fjölmiðlafræði og fór að vinna við dagblaðið Izvestija. Frá 1999 vann hún við Novaja Gazeta. Oft vann hún við sáttasamninga og vann meðal annars við að frelsa gísla sem téténskir hryðjuverkamenn héldu í Dubrovka-leikhúsinu í Moskvu árið 2002.

Anna Politkovskaja fannst skotin í lyftunni heima hjá sér þann 7. október 2006.

[breyta] Sjá einnig


  

Þetta æviágrip einstaklings er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við það