Jón Páll Sigmarsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Þessi grein þarfnast hreingerningar svo hún hæfi betur sem grein hér á Wikipedia. Skoðaðu sýnigreinina og nafnavenjurnar til að bæta hana.

Jón Páll Sigmarsson (28.apríl 1960 - 6.janúar 1993) var íslenskur kraftlyftingarmaður sem vann keppnina „Sterkasti maður heims“ fjórum sinnum. Jón Páll var fæddur á Sólvangi í Hafnarfirði. Þegar hann var 3 ára fluttist hann og fjölskyldan hans til Stykkishólms. Svo þegar Jón Páll var 9 ára gamall fluttist Jón Páll til Reykjavíkur í Árbæ. Í Árbæ bjó Jón Páll öll unglingsárin. Hann byrjaði að lyfta ungur og fór reglulega í ræktina og var að lyfta.