Sólkerfið

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Samsett mynd af sólinni ásamt reikistjörnunum (skv. Alþjóðasambandi stjarnfræðinga) sem um hana ganga, í réttum stærðarhlutföllum: 1. Merkúríus 2. Venus 3. Jörðin 4. Mars 5. Júpíter 6. Satúrnus 7. Úranus 8. Neptúnus
Enlarge
Samsett mynd af sólinni ásamt reikistjörnunum (skv. Alþjóðasambandi stjarnfræðinga) sem um hana ganga, í réttum stærðarhlutföllum:
1. Merkúríus
2. Venus
3. Jörðin
4. Mars
5. Júpíter
6. Satúrnus
7. Úranus
8. Neptúnus

Sólkerfið samanstendur af sólinni og hlutum sem umhverfis hana ganga, þar á meðal reikistjörnum og tunglum þeirra, loftsteinum og halastjörnum.

Reikistjörnurnar eru samkvæmt Alþjóðasambandi stjarnfræðinga 8 talsins. Nöfn þeirra talið frá sólu eru: Merkúríus, Venus, Jörðin, Mars, Júpíter, Satúrnus, Úranus og Neptúnus. Plútó hefur verið talin með reikistjörnunum þangað til að samþykkt var á þingi Alþjóðasambands stjarnfræðinga þann 24. ágúst 2006 að telja Plútó ekki lengur til reikistjarnanna.

Þrjú stór loftsteinabelti eru í sólkerfinu, hið fyrsta er á milli Mars og Júpíters (lofsteinabeltið), annað er utan við Neptúnus (Kúpíer-beltið) og hið þriðja fer í gegnum Oort-skýið.

[breyta] Tenglar

Wikimedia Commons merkið
Margmiðlunarefni tengt sólkerfinu er að finna á Wikimedia Commons.


Sólkerfið
Sólin | Merkúríus | Venus | Jörðin (Tunglið) | Mars | Smástirnabeltið
Júpíter | Satúrnus | Úranus | Neptúnus | Plútó | Kuiper-beltið | Oort-skýið
Sjá einnig stjarnfræðileg fyrirbæri, og fyrirbæri í sólkerfinu, eftir radíus og massa


  

Þessi grein sem tengist Stjörnufræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana