Útvarp

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Útvarp er í víðustu merkingu orðsins hvers kyns tæki eða tækni sem notast við útvarpsbylgjur til að miðla upplýsingum á þráðlausan máta. Algeng notkun á útvarpstækni eru annars vegar hljóðvarp og hins vegar sjónvarp.

Í daglegri notkun er þó mun algengara að orðið útvarp sé notað um útvarpstæki, eða útvarpsmóttakara. Slíkt tæki getur tekið við hljóðvarpsútsendingum á ýmsum bylgjulengdum og kóðunartækni. Algengt er að útvarpstæki geti tekið við FM, AM, stuttbylgjuútsendingum og langbylgjuútsendingum

Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk.
  Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana, eða með því að flokka hana betur.  

Á öðrum tungumálum