Andy Warhol

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ljósmynd af Warhol (t.h.) ásamt Jimmy Carter árið 1977.
Enlarge
Ljósmynd af Warhol (t.h.) ásamt Jimmy Carter árið 1977.

Andy Warhol (6. ágúst 192822. febrúar 1987) var bandarískur listamaður, rithöfundur og kvikmyndagerðarmaður. Hann var einn af frumkvöðlum popplistar í Bandaríkjunum á 6. áratugnum. Hann er einkum þekktur fyrir litsterk málverk og silkiþrykk með myndum af hversdagslegum hlutum. Hann fékkst einnig við myndir af frægum persónum eins og Marilyn Monroe, Elvis Presley, Elizabeth Taylor og Jacqueline Kennedy Onassis. Hann gerði yfir sextíu kvikmyndir og vann verkefni í kringum hljómsveitina Velvet Underground.

Wikimedia Commons merkið
Margmiðlunarefni tengt Andy Warhol er að finna á Wikimedia Commons.


Þessi grein sem fjallar um myndlist er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana