Leikhús

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Hefðbundið vestrænt leikhús með sviði og áhorfendasal.
Enlarge
Hefðbundið vestrænt leikhús með sviði og áhorfendasal.

Leikhús er bygging þar sem stunduð er leiklist. Í hefðbundnum vestrænum leikhúsum er yfirleitt skýr skipting á milli sviðsins, þar sem leikarar flytja leiksýninguna, og áhorfendasvæðisins, þar sem áhorfendar sitja og fylgjast með sýningunni. Einnig eru til önnur afbrigði, til dæmis hringleikahús þar sem áhorfendur sitja í kringum sviðið.


 

Þessi grein sem fjallar um menningu er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana

Á öðrum tungumálum