Bandaríska frelsisstríðið

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Bandaríska frelsistríðið 1775 til 1783 var uppreisn þrettán breskra nýlenda á austurströnd Norður-Ameríku gegn breskum yfirráðum sem leiddi til stofnunar fyrsta nútímalýðræðisríkisins, Bandaríkja Norður-Ameríku, sem síðar leiddi til frekari byltinga víða um veröld. Hún hófst með sjálfstæðisyfirlýsingu Bandaríkjanna.


Þessi grein sem fjallar um sagnfræðilegt efni er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana