Gunnarsbraut

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Gunnarsbraut er gata í Norðurmýri í Reykjavík, milli Bollagötu og Njálsgötu en samsíða Auðarstræti. Er nefnd eftir Gunnari Hámundarsyni á Hlíðarenda, sem frá er sagt í Njálu.


  

Þessi grein sem tengist Reykjavík er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana