Járnbrautarlest

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Gufuknúin járnbrautarlest í New York fyrir 1920.
Enlarge
Gufuknúin járnbrautarlest í New York fyrir 1920.

Járnbrautarlest er farartæki sem ferðast eftir teinum og dregur nokkra samhangandi járnbrautarvagna á eftir sér. Flestar járnbrautarlestar eru knúnar áfram með díselvél eða rafmagni sem kemur úr rafkerfi við teinana. Fyrstu járnbrautarlestirnar voru með gufuvél og sú tækni var í notkun allt að miðri 20. öld.

Wikimedia Commons merkið
Margmiðlunarefni tengt járnbrautarlestum er að finna á Wikimedia Commons.

Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk.
  Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana, eða með því að flokka hana betur.