Froskdýr

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Froskdýr
Trjáfroskur (Hyla arborea)
Trjáfroskur (Hyla arborea)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Undirfylking: Hryggdýr (Vertebrata)
Flokkur: Amphibia
Linnaeus (1758)
Ættbálkar
  • Undirflokkur: Hreistursalamöndrur
    (Labyrinthodontia) - útdauð
  • Undirflokkur: Seilfroskar
    (Lepospondyli) - útdauð
  • Undirflokkur: Lissamphibia
    • Froskar (Anura)
    • Salamöndrur (Caudata)
    • Ormkörtur (Gymnophiona)

Froskdýr (fræðiheiti: Amphibia) eru flokkur seildýra sem inniheldur allar tegundir ferfætlinga sem ekki eru líknarbelgsdýr. Dýr í þessum flokki eru venjulega hluta tímans á landi og hluta í vatni, en hafa ekki aðlagast fullkomlega lífi á þurru landi, líkt og flestir aðrir ferfætlingar. Um 5.700 tegundir froskdýra eru til. Skriðdýrafræði er sú vísindagrein sem fæst við rannsóknir á froskdýrum og skriðdýrum.


 Þessi grein sem tengist líffræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana .