Kjarnakorn fyrirfinnast í kjarna frumna og eru er einskonar próteinsmiðja hennar. Í þeim eru örsmá korn sem nefnast netkorn eða ríbósóm, í þeim er amínósýrum raðað saman í prótín.
Flokkar: Líffræðistubbar | Frumulíffæri