Hurum

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Skjaldarmerki Hurum sem sýnir þrjár öldur
Enlarge
Skjaldarmerki Hurum sem sýnir þrjár öldur
Kort sem sýnir staðsetningu Hurum innan Buskerud
Enlarge
Kort sem sýnir staðsetningu Hurum innan Buskerud

Hurum er sveitarfélag í Buskerud-fylki í Noregi. Það liggur á tanga milli Drammens- og Óslóarfjarða. Flatarmál þess er 163 km² og íbúafjöldinn 1. janúar 2006 var 8.913. Bara eitt sveitarfélag liggur að Hurum; Røyken.

Nokkrar þéttbýlismyndanir eru í Hurum, s.s. Sætre, Filtvet, Tofte og Holmsbu. Syðst á tanganum er ferðamannastaðurinn Rødtangen með vinsælli sandströnd.

[breyta] Tengill