Heimir Geirsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Heimir Geirsson (f. 1954) er íslenskur heimspekingur og prófessor í heimspeki við ríkisháskólann í Iowa.

Efnisyfirlit

[breyta] Menntun

Heimir lauk námi frá Kennaraháskóla Íslands árið 1979. Hann lauk B.A.-prófi frá Háskóla Íslands árið 1981. Að námi loknu við Háskóla Íslands hélt Heimir til Bandaríkjanna. Hann lauk M.A.-prófi í heimspeki frá University of Nebraska og doktorsprófi frá sama skóla árið 1988. Doktorsritgerð Heimis hét Names and Beliefs og var unnin undir leiðsögn Albert Casullo.

[breyta] Helstu ritverk

[breyta] Bækur

  • 2000 (ritstj.) ásamt Margaret Holmgren, Ethical Theory: A Concise Anthology (Broadview Press).
  • 1998 ásamt Michael Losonsky, Beginning Metaphysics: An Introductory Text with Readings (Blackwell Publishers).
  • 1996 (ritstj.) ásamt Michael Losonsky, Readings in Language and Mind (Blackwell Publishers).

[breyta] Greinar

  • „Conceivability and Defeasible Modal Justification“ í Philosophical Studies (2005): 279-304.
  • „Frege and Object Dependent Propositions“ í Dialectica 56 (2002): 299-314.
  • „True Belief Reports and Sharing of Beliefs“ í Journal of Philosophical Research 23 (1998): 331-342.
  • „Partial Propositions and Cognitive Content“ í Journal of Philosophical Research 21 (1996): 117-128.
  • „Necessity, Apriority, and True Identity Statements“ í Erkenntnis 40 (1994): 227-242.

[breyta] Heimild

Heimasíða Heimis Geirssonar“. Sótt 9. apríl 2006.


Þessi grein sem fjallar um heimspekilegt efni er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana