Jón Steinar Gunnlaugsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Jón Steinar Gunnlaugsson er dómari við Hæstarétt Íslands. Hann var skipaður í þá stöðu 29. september 2004. Hann útskrifaðist með stúdentspróf frá Menntaskólanum í Reykjavík árið 1967 og lauk embættisprófi í lögfræði frá Háskóla Íslands 1973.

[breyta] Tenglar


  

Þetta æviágrip einstaklings er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við það