Faxe Kondi
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Faxe Kondi er danskur gosdrykkur, framleiddur af Faxe Bryggeri A/S. Hann er markaðssettur sem íþróttadrykkur þar sem hann inniheldur þrúgusykur þó hann innihaldi svipað magn orku og glúkósa og hver annar gosdrykkur.