Integra Hellsing

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Integra Hellsing

Útgefandi Young King OURs
Kom fyrst fram Hellsing bók 1
Gerð/gerður af Kouta Hirano
Persónueinkenni
Annað sjálf Integral Fairbrook Wingates Hellsing
Bandalög Hellsing, Mótmælanda Kirkjan, Breska Krúnan
Mættir Góð skytta, æfð í skilmingum

Sir Integral Fairbrook Wingates Hellsing (japanska: インテグラル・ファルブルケ・ウィンゲーツ・ヘルシング, Integuraru Faruburuke Wingētsu Herushingu) er persóna úr Hellsing animeinu og manganu. Í bæði sjónvarpsþáttunum og OVAinu talar Yoshiko Sakakibara fyrir hana, en í enskri talsetningu talar Victoria Harwood fyrir bæði. Integra Hellsing er formaður Hellsings.

Integra Hellsing er kvenkyns aðalpersónan í manganu (á meðan Seras victoria er kvenkyns aðalpersónan í þáttunum); sagan snýst í kringum hana og Alucard. Hún er köld (þó meira í þáttunum en í OVAinu), og leyfir tilfinningum sínum ekki að hlaupa með sig í gönur. Hellsing fjölskyldan er að framfylgja "verkefni frá Guði", og hún metur skyldur sínar meira en allt annað, nema kannski heiðri sínum. Henni finnst mistök ekki vera valkostur, og á það þá sérstaklega við um hennar eigin mistök. Hún stjórnar Hellsing með járn aga, (þó með undartekningunum Walter og öðru hvoru Seras) og er sú eina sem getur staðið upp í hárinu á Alucardi.


Þessi grein sem tengist Anime/Manga er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana

Á öðrum tungumálum