Wikipedia:Greinar sem ættu að vera til/Eldra
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Þetta er listi yfir um það bil þúsund greinar sem allar útgáfur Wikipediu ættu að eiga til samkvæmt almennri umræðu sem enn fer fram. Þessi listi er tekinn af m:List of articles all languages should have þann 26. ágúst 2005, en taka skal fram að hliðstæðir listar á öðrum tungumálum eru ekki endilega samhljóða þessum.
Nýrri útgáfu af þessum lista er að finna á Wikipedia:Greinar sem ættu að vera til
Til að koma að ábendingum um greinar sem lesendur telja að ættu heima á íslensku útgáfunni, skal bent á pottinn.
[breyta] Æviágrip
Minnst þrjár setningar um hundrað lykilpersónur í sögunni
[breyta] Tónskáld
- Guido frá Arezzo
- Johann Sebastian Bach
- Ludwig van Beethoven
- Wolfgang Amadeus Mozart
- Richard Wagner
- Frédéric Chopin
[breyta] Landkönnuðir
- Roald Amundsen
- Willem Barents
- Jacques Cartier
- Kristófer Kólumbus
- James Cook
- Hernán Cortés
- Francis Drake
- Leifur heppni
- Vasco da Gama
- Edmund Hillary
- Tenzing Norgay
- Ferdinand Magellan
- Marco Polo
- Abel Tasman
- Tsjeng He
- Vitus Bering
[breyta] Uppfinningamenn og vísindamenn
- Arkímedes
- Carl Benz
- Nikulás Kóperníkus
- Marie Curie
- Charles Darwin
- Albert Einstein
- Thomas Alva Edison
- Enrico Fermi
- Richard Feynman
- Henry Ford
- Sigmund Freud
- Galileo Galilei
- Johann Gutenberg
- Christiaan Huygens
- Edward Jenner
- Johannes Kepler
- John Maynard Keynes
- Carl von Linné
- Isaac Newton
- Leonardo Da Vinci
- Wright-bræður
- Buckminster Fuller
- Ole Christensen Rømer
- Tycho Brahe
- Hans Christian Ørsted
- Niels Bohr
- Alexander Graham Bell
- Ernest Rutherford
- Burrhus Frederic Skinner
- Nikola Tesla
[breyta] Stærðfræðingar
- Leonhard Euler
- Jean Baptiste Joseph Fourier
- Karl Friedrich Gauss
- Kurt Gödel
- David Hilbert
- Hýpatía frá Alexandríu
- Pierre-Simon Laplace
- Gottfried Wilhelm von Leibniz
- Georg Friedrich Bernhard Riemann
- Þales
- Al-Khwarizmi
[breyta] Heimspekingar, hugsuðir og fræðimenn
- Anaxímandros
- Anaxímenes
- Elizabeth Anscombe
- Aristóteles
- Arkesilás
- Arkímedes
- John L. Austin
- Averróes
- Alfred Jules Ayer
- Ágústínus
- Matsuo Basho
- Simone de Beauvoir
- Jeremy Bentham
- George Berkeley
- Boethius
- Rudolf Carnap
- Donald Davidson
- René Descartes
- Ralph Waldo Emerson
- Gottlob Frege
- Edward Gibbon
- Johann Wolfgang von Goethe
- Heródótos
- Hippókrates
- Thomas Hobbes
- David Hume
- Jamblikkos
- William James
- Immanuel Kant
- Karneades
- Søren Kierkegaard
- Konfúsíus
- Saul Kripke
- Laó Tse
- Lí Pó
- John Locke
- Marteinn Lúther
- Martin Luther King, Jr.
- Karl Marx
- James Mill
- John Stuart Mill
- Michel de Montaigne
- Nagarjúna
- Friedrich Nietzsche
- Robert Nozick
- Tom Paine
- Parmenídes
- Platon
- Plótínos
- Polýbíos
- Porfýríos
- Próklos
- Hilary Putnam
- Pýþagóras
- Willard Van Orman Quine
- John Rawls
- Jean-Jacques Rousseau
- Bertrand Russell
- Gilbert Ryle
- John R. Searle
- Simplikkíos
- Adam Smith
- Sókrates
- Sún Tsú
- Alfred Tarski
- Tú Fú
- Tómas frá Aquinas
- Voltaire
- Ludwig Wittgenstein
- Mary Wollstonecraft
- Xenófon
- Zeami
- Síma Kían
[breyta] Rithöfundar, leikskáld og ljóðskáld
- Dante Alighieri
- Hans Christian Andersen
- Aristófanes
- Isaac Asimov
- Jane Austen
- Bertolt Brecht
- Byron lávarður
- Catullus
- Miguel de Cervantes
- Anton Tsjekov
- Emily Dickinson
- Enníus
- Fjodor Dostojevskíj
- Arthur Conan Doyle
- Alexandre Dumas eldri
- Evripídes
- F. Scott Fitzgerald
- Grimmsbræður
- Dashiell Hammett
- Nathaniel Hawthorne
- Ernest Hemingway
- Hildegard von Bingen
- Hesíódos
- Hómer
- Hóratíus
- Victor Hugo
- Langston Hughes
- Henrik Ibsen
- James Joyce
- Franz Kafka
- Lúcanus
- Lúkíanos
- Menandros
- Edna St. Vincent Millay
- Arthur Miller
- Moliére
- Pablo Neruda
- Óvidíus
- Pindaros
- Sylvia Plath
- Edgar Allan Poe
- Propertius
- Marcel Proust
- Alexander Púskín
- Rainier Maria Rilke
- Carl Sandburg
- Jean-Paul Sartre
- William Shakespeare
- George Bernard Shaw
- Mary Wollstonecraft Shelley
- Murasaki Shikibu
- Sófókles
- Tíbúllus
- J.R.R. Tolkien
- Leó Tolstoj
- Mark Twain
- Virgill
- Walt Whitman
- Oscar Wilde
- Xenofon
- W. B. Yeats
- Þúkýdídes
- Æskýlos
[breyta] Listamenn
- Michelangelo Buonarroti
- Paul Cézanne
- Vincent van Gogh
- Katsushika Hokusai
- Claude Monet
- Georgia O'Keeffe
- Pablo Picasso
- Jackson Pollock
- Nicolas Poussin
- Rembrandt van Rijn
- Auguste Rodin
- Rafael
- Andy Warhol
[breyta] Stjórnmálamenn og leiðtogar
- Akbar mikli
- Alexander mikli
- Kemal Atatürk
- Ágústus
- Otto von Bismarck
- Símon Bólívar
- Karlamagnús
- Winston Churchill
- Oliver Cromwell
- Kleópatra
- Konstantínus mikli
- Frans Ferdinand erkihertogi
- Mohandas Gandhi
- Charles de Gaulle
- Gengis Kan
- Che Guevara
- Hadríanus
- Hammúrabí
- Hannibal
- Adolf Hitler
- Thomas Jefferson
- Mikhaíl Gorbatsjev
- Lenín
- Abraham Lincoln
- Napóleon Bónaparte
- Nelson Mandela
- Maó Tse-tung
- Benito Mussolini
- Fionn Mac Cumhail
- Kwame Nkrumah
- Vilhjálmur þögli
- Períkles
- Pétur mikli
- Pol Pot
- Franklin D. Roosevelt
- Saladín
- Showa keisari
- Sjaka Súlú
- Sitjandi Naut
- Jósef Stalín
- Tamerlane
- Margrét Thatcher
- Tíberíus
- Trajanus
- Leó Trotskíj
- Harry Truman
- Viktoría Bretadrottning
- George Washington
- Vilhjálmur II keisari
- Kin Sjíhúang
- Hastings Kamuzu Banda
- Xerxes
[breyta] Núverandi stjórnmálamenn og leiðtogar
- Kofi Annan
- Benedikt XVI páfi
- Silvio Berlusconi
- Tony Blair
- George W. Bush
- Fidel Castro
- Jacques Chirac
- Nelson Mandela
- Angela Merkel
- Vladímír Pútín
- Elísabet II
- Lee Kuan Yew
- Mahathir bin Mohamad
[breyta] Konur í sögunni
- Aspasía
- Kleópatra
- Hildegard von Bingen
- Indira Gandhi
- Sojourner Truth
- Germaine Greer
- Gro Harlem Brundtland
- Semiramis
- Nefertítí
- Katrín mikla
- Elísabet II
- Viktoría Bretadrottning
- Liliuokalani drottning
- Drottningin af Saba
- Kaahumanu
- Jóhanna af Örk
- Rachel Carson
- Marie Curie
- Emma Goldman
- Mary Harris
- Hýpatía
- Frida Kahlo
- Helen Keller
- Livía
- Rosa Luxemburg
- Golda Meir
- Florence Nightingale
- Rosa Parks
- Tse Hsí
- Eva Peron
- Eleanor Roosevelt
- Saffó
- Harriet Tubman
- Mary Wollstonecraft
[breyta] Tölvur og Internetið
- Tim Berners-Lee
- Bill Gates
- Steve Jobs
- Donald Knuth
- Richard Stallman
- Alan Turing
- Linus Torvalds
- Dennis Ritchie
[breyta] Hryðjuverkamenn
- Gavrilo Princip
- Osama bin Laden
- Carlos (Ilich Ramírez Sánchez)
[breyta] Lönd, lög og stjórnmál
- Eina setningu og landatöflu um öll löndin í þessum lista (203 lönd):
http://en.wikipedia.org/wiki/List_of_countries
[breyta] Landbúnaður
- Landbúnaður
- Bygg
- Brauð
- Ostur
- Súkkulaði
- Bómull
- Hunang
- Ávöxtur
- Maís
- Hafrar
- Kartafla
- Hrísgrjón
- Dúrra
- Sojabaunir
- Sykur
- Tóbak
- Grænmeti
- Hveiti
[breyta] Drykkir
[breyta] Landafræði
[breyta] Heimsálfur
Minnst þrjár setningar um allar heimsálfurnar
[breyta] Aðrir heimshlutar
[breyta] Helstu borgir
Borgir sem eru sérstaklega mikilvægar í sögulegu, hagfræðilegu, stjórnmálalegu og/eða trúarlegu tilliti
- Alexandría
- Amsterdam
- Atlanta
- Austin
- Aþena
- Bagdad
- Baltimore
- Bangkok
- Barcelona
- Berlín
- Bordeaux
- Boston
- Bremen
- Brussel
- Búdapest
- Búkarest
- Chicago
- Dallas
- Delfí
- Detroit
- Djakarta
- Dyflinn
- Edinborg
- Flórens
- Glasgow
- Haag
- Hamborg
- Hanoi
- Helsinki
- Hong Kong
- Houston
- Istanbúl
- Jerúsalem
- Kaíró
- Kaupmannahöfn
- Kiel
- Kursk
- Las Vegas
- Leipzig
- Los Angeles
- Lundúnir
- Lübeck
- Lyon
- Manchester
- Manila
- Madríd
- Mekka
- Mexíkóborg
- Miami
- Minsk
- Mílanó
- Míletos
- Moskva
- Mumbai
- Mýkena
- Naíróbí
- New York
- Nýja Delí
- París
- Peking
- Philadelphia
- Pompei
- Prag
- Rio de Janeiro
- Róm
- Sacramento
- San Antonio
- Sjanghæ
- Singapúr
- Sankti Pétursborg
- Seattle
- Sídon
- Sparta
- Stokkhólmur
- Strasbourg
- Stuttgart
- Sydney
- Taípei
- Tókíó
- Torontó
- Trója
- Týros
- Vín
- Varsjá
- Washington D.C.
- Þeba
[breyta] Gjaldmiðlar
[breyta] Ýmis landfræðileg hugtök
- Höfuðborg
- Borg
- Dreifbýli
- Heimsálfa
- Eyðimörk
- Haf
- Regnskógur
- Á (vatnsform)
- Sjór
- Stöðuvatn
- Eldfjall
- Þéttbýli
[breyta] Landfræðileg fyrirbæri
[breyta] Á hafi
- Norður-Íshaf
- Adríahaf
- Atlantshaf
- Eyjahaf
- Eystrasalt
- Gíbraltarsund
- Svartahaf
- Kóralrifið mikla
- Indlandshaf
- Marmarahaf
- Miðjarðarhaf
- Norðursjór
- Kyrrahaf
- Panamaskurðurinn
- Rauðahafið
- Súesskurðurinn
- Suður-Íshaf
[breyta] Heimskautin
[breyta] Fjöll og dalir, eyðimerkur og stöðuvötn
- Alpafjöll
- Amasónfljót
- Andesfjöll
- Aralvatn
- Kaspíahaf
- Dauðahaf
- Stóru vötnin
- Sigdalurinn mikli
- Himalajafjöll
- Kilimanjaro
- Mississippifljót
- Everestfjall
- Níagarafossar
- Níl
- Klettafjöll
- Sahara
- Bajkalvatn
- Tanganjikavatn
- Titikakavatn
- Viktoríuvatn
[breyta] Saga
Minnst fimm setningar um:
- Fornleifafræði
- Steinöld
- Bronsöld
- Babýlónía
- Súmerar
- Forn-Egyptar
- Járnöld
- Grikkland hið forna
- Pelópsskagastríðið
- Hellenisminn
- Helleníski tíminn
- Rómaveldi
- Býsans
- Selevkídar
- Mið-Ameríka
- Inkar og önnur menningarsamfélög í Andesfjöllum.
- Miðaldir
- Heilaga rómverska ríkið
- Víkingar
- Krossferðirnar
- Klofningurinn mikli
- Tyrkjaveldi (Ottoman heimsveldið)
- Endurreisnin
- Siðaskipti
- Fundur Ameríku
- Landnám Norðaustur-Ameríku
- Landnám Suður-Ameríku
- Spænski rannsóknarrétturinn
- Hollenska uppreisnin
- Enska borgarastyrjöldin
- Breska heimsveldið
- Þrælahald
- Upplýsingin
- Franska byltingin
- Iðnbyltingin
- Þrælastríðið
- Fransk-prússneska stríðið
- Sameining Þýskalands
- Kapphlaupið um Afríku
- Meiji-tímabilið
- Fyrri heimsstyrjöldin
- Rússneska byltingin
- Rússneska borgarastyrjöldin
- Sovétríkin
- Spænska borgarastyrjöldin
- Síðari heimsstyrjöldin
- Helförin
- Kóreustríðið
- Kalda stríðið
- Stríð sovétmanna í Afganistan
- Könnun geimsins (Spútnik, Appolló-áætlunin, Voyager I, Voyager II, geimskutla)
- Víetnamstríðið
- Kynþáttaaðskilnaður
- Persaflóastríðið
- Han-veldið / Han-tímabilið
- Tang-veldið
- Sung-veldið
- Júan-veldið
- King-veldið
- Ming-veldið
- Barokk tímabilið
- Rokoko tímabilið
- Viktoríutímabilið
- Eðvarðstímabilið
- Upplýsingin
[breyta] Stjórnmál
- Anarkismi
- Stjórnleysi
- Kapítalismi
- Kommúnismi
- Lýðræði
- Einræði
- Fasismi
- Femínismi
- Bókstafstrú
- Hnattvæðing
- Heimsvaldastefna
- Íhaldsstefna
- Frjálshyggja
- Einveldi
- Þjóðernishyggja
- Kynþáttafordómar
- Lýðveldi
- Sósíalismi
- Þrjár greinar ríkisvaldsins:
- Dómsvald
- Löggjafarvald
- Framkvæmdavald
- Stjórnmálaflokkur
- Klerkastjórn
[breyta] Mannleg málefni
[breyta] Alþjóðlegt
- Afríkusambandið (AU)
- Alþjóðabankinn
- Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (IMF)
- Alþjóðaviðskiptastofnunin (WTO)
- Arababandalagið
- ASEAN
- Evrópusambandið
- Frelsi
- Genfarsáttmálinn
- Hnattvæðing
- Fríverslunarsamtök Norður-Ameríku (NAFTA)
- Atlantshafsbandalagið (NATO)
- Nóbelsverðlaun
- Ólympíuleikar, helst þannig að minnst sé á Ólympíuleika fatlaðra, bæði Vetrar- og Sumarólympíuleika í íþróttum, og öðrum ólympíugreinum svo sem Ólympíuleikar í Stærðfræði, Ólympíuleikar í Eðlisfræði, Ólympíuleikar í Efnafræði, o.þ.h.
- OPEC
- Rauði krossinn/Rauði hálfmáninn/Rauða Davíðsstjarnan/Rauði kristallinn
- Ríkiserindrekstur
- Sameinuðu þjóðirnar
- Alþjóðavinnumálastofnunin (ILO)
- Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO)
- Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna (UNICEF)
- Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna (UNESCO)
- Heimsfriður
- Kyoto bókunin
- Rio samningurinn
[breyta] Trúarbrögð
Minnst fimm setninga inngangur að helstu trúarbrögðum:
- Bahá'í
- Bábinn
- Bahá'u'lláh
- Búddismi
- Kristni
- Jesús Kristur
- Páfi
- Kirkja
- Rannsóknarrétturinn
- Krossferðirnar
- Mótmælendatrú
- Vottar Jehóva
- Konfúsíusismi
- Guð
- Hindúatrú
- Brama
- Vinsú
- Síva
- Íslam
- Jaínismi
- Gyðingatrú
- Jave/Jehóva
- Móses
- Samkunduhús
- Jerúsalem
- Ísrael
- Goðafræði
- Sjintóismi
- Síkismi
- Nanak
- Andatrú
- Taóismi
- Únitarar
- Vúdú
- Sóróismi
- Saraþústra (Sóróaster)
Ásamt dæmum um and-trúarbrögð:
[breyta] Menning
Minnst þrjár setningar um:
- List
- Byggingalist / Arkitektúr
- Myndlist
- Höggmyndalist
- Stjörnuspeki
- Menning
- Dans
- Kvikmynd
- Charlie Chaplin, Mary Pickford, Douglas Fairbanks, Clara Bow, Gloria Swanson
-
- Stjörnur kvikmyndaveranna - Joan Crawford, Clark Gable, Jean Harlow, John Wayne, Greta Garbo, Carole Lombard, Norma Shearer, o.s.frv.
- Gullöld kenninga Stanislavskíjs - Marlon Brando, James Dean, Marilyn Monroe, Actors Studio
- Nútíminn
- Leikstjórar / höfundar
- Þöglu myndirnar - D.W. Griffith, Frances Marion, Cecil B. de Mille
- Evrópska kvikmyndin - Sergei Eisenstein, Fritz Lang, Leni Riefenstahl, Jean Renoir
- Kvikmyndaverin (Michael Curtiz, Mitchell Leison, John Ford, Howard Hawks, Dorothy Arzner)
- Ingmar Bergman
- Walt Disney
- Akíra Kúrósava
- Alfred Hitchcock
- Kvikmyndaskólakynslóðin - Steven Spielberg,George Lucas, Martin Scorsese, o.s.frv.
-
- Fjárhættuspil
- Leikur
- Skák
- Go
- Mankala
- Damm
- Bakkammon
- Bókmenntir
- Skáldsaga
- Don Kíkóti
- Þúsund og ein nótt
- Ljóð
- Gilgamesharkviða
- Ilíonskviða
- Mahabarata
- Myndbreytingar
- Ódysseifskviða
- Eneasarkviða
- Um eðli hlutanna
- Skáldsaga
- Bók
- Tónlist
- Geisladiskur
- Klassísk tónlist
- Ópera
- Sinfónía
- Djass
- Popptónlist
- Reggí
- Soul-tónlist og Gospeltónlist
- Rokktónlist
- Bítlarnir
- Þungarokk
- Elvis Presley
- Rolling Stones
- Þjóðleg tónlist
- Gamelan
- Hefðbundin indversk tónlist
- Hljóðfæri
- Tromma
- Flauta
- Gítar
- Píanó
- Strengjahljóðfæri
- Trompet
- Fiðla
- Útvarp
- Sjónvarp
- Leikhús
- Broadway
- Noh-leikhúsið
- Ferðamennska
[breyta] Vísindi og fræði
Minnst fimm setninga inngangur að helstu greinum:
[breyta] Stjörnufræði
- Stjörnufræði
- Loftsteinn
- Miklihvellur
- Svarthol
- Halastjarna
- Jörðin
- Stjörnuþoka
- Júpíter (reikistjarna)
- Ljósár
- Mars (reikistjarna)
- Merkúríus (reikistjarna)
- Vetrarbrautin
- Tunglið
- Neptúnus (reikistjarna)
- Reikistjarna
- Plútó (reikistjarna)
- Satúrnus (reikistjarna)
- Sólkerfi
- Stjarna
- Sólin
- Úranus (reikistjarna)
- Venus (reikistjarna)
[breyta] Líffræði
[breyta] Líffræðileg efni
[breyta] Líffræði spendýra
- Meltingarfæri
- Digurgirni
- Smágirni
- Lifur
- Öndunarfæri
- Lungu
- Stoðkerfi
- Taugakerfi
- Innkirtlakerfi
- Blóðrásarkerfi
- Æxlunarfæri
- Getnaðarlimur
- Leggöng
- Húð
- Húð
- Brjóst
[breyta] Líffræðileg ferli
- Melting
- Þroski
- Þveiti
- Ljóstillífun
- Meðganga
- Æxlun
- Öndun
[breyta] Lífverur
[breyta] Efnafræði
- Efnafræði
- Frumefni
- Listi yfir frumefni
- Lífefnafræði
- Lífræn efnafræði
- Lotukerfið
- Ál
- Kolefni
- Kopar
- Gull
- Járn
- Helín
- Vetni
- Liþín
- Neon
- Köfnunarefni
- Súrefni
- Silfur
- Sink
[breyta] Vistfræði
[breyta] Jarðfræði
- Blágrýti
- Tinna
- Kalksteinn
- Berg
- Flekakenningin
- Eldfjall
[breyta] Læknisfræði
- Læknisfræði
- Eyðni
- Áfengissýki
- Krabbamein
- Skorpulifur
- Kólera
- Sykursýki
- Blóðkreppusótt
- Hjartasjúkdómur
- Háþrýstingur
- Flensa
- Lungnakrabbamein
- Hitasótt (Malaría)
- Vannæring
- Offita
- Kynsjúkdómur
- Bólusótt
- Heilablóðfall
- Sárasótt
- Berklar
- Veira
- Blinda
- Geðsjúkdómur
- Heyrnarleysi
[breyta] Veðurfræði
[breyta] Eðlisfræði
- Eðlisfræði
- Frumeind
- Orka
- Rafsegulbylgjur
- Útvarpsbylgjur
- Innrautt ljós
- Sýnilegt ljós
- Útfjólublátt ljós
- Gammageislun
- Rafsegulbylgjur
- Samsæta
- Sameind
- Ljós
- Kraftur
- Aðdráttarafl
- Rafsegulkraftur
- Veikur kjarnakraftur
- Sterkur kjarnakraftur
- Hröðun
- Kraftur
- Massi
- Hraði
- Tími
- Hraði
- Þyngd
- Skammtafræði
- Afstæðiskenningin
[breyta] Mannvísindi
- Mannfræði
- Menntun
- Maður
- Félagsfræði
[breyta] Sálfræði
- Atferli
- Athygli
- Geðheilsa
- Geðröskun
- Greind
- Hegðun
- Heili
- Hugur
- Hugsun
- Hvöt
- Meðvitund
- Minni
- Nám
- Persónuleiki
- Sálfræði
- Skynjun
- Tilfinning
- Þroski
[breyta] Náttúruauðlindir
- Steinefni
- Demantur
- Salt
- Olía
- Gas
- Kol (einnig Grafít)
- Baxít (einnig Ál)
- Eðalmálmar
- Jarðvarmi
- Fallvatn / Fossar
[breyta] SI-einingar o.fl.
- Alþjóðlega einingakerfið
- Meter
- Líter
- Kílógramm
- Volt
- Watt
- Newton
- Kerti
- Lúmen
- Tesla
- Ohm
- Pascal
- Búkmælingar
- Fet
- Míla
- Faðmur
- Alin
[breyta] Tímatal
- Tímatal
- Dagur
- Gregoríska tímatalið
- Vikudagareikningur
- Páskareikningur
- Hlaupár
- Gregoríska tímatalið
- Mánuður
- Tímabelti
- Ár
- (grein um hvern mánuð ársins)
[breyta] Tungumál
- Tungumál
- Mállýska
- Málfræði / Málfræði (fræðigrein)
- Framburður
- Setningafræði
- Orð
- Íslenska (grein um tungumálið sem viðkomandi wikipedia er á)
- Arabíska
- Bengalska
- Enska
- Esperantó
- Franska
- Þýska
- Gríska
- Hebreska
- Hindí
- Inkamál
- Japanska
- Latína
- Rússneska
- Sanskrít
- Spænska
- Kínverska
- Tamílska
- Tyrkneska
- Svahílí
[breyta] Byggingarlist
[breyta] Fræg mannvirki
- Asvanstíflan
- Kínamúrinn
- Píramídi
- Skakki turninn
- Taj Mahal
[breyta] Stærðfræði
- Stærðfræði
- Algebra
- Frumsenda
- Örsmæðareikningur
- Rúmfræði
- Hringur
- Ferhyrningur
- Þríhyrningur
- Grúpufræði
- Stærðfræðileg rökfræði
- Stærðfræðileg sönnun
- Afleiðsla
- Þrepasönnun
- Óbein sönnun
- Tala
- Óendanleiki
- Mengjafræði
- Tölfræði
- Hornafræði
[breyta] Hernaður
[breyta] Íþróttir
- Íþróttir
- Ólympíuleikar
- Heimsbikarkeppnin í fótbolta
- Fjölþraut
- Badminton / Hnit (íþróttagrein)
- Hafnarbolti
- Körfubolti
- Krikket
- Skylmingar
- Íshokkí
- Júdó
- Kappakstur
- Ruðningur
- Fótbolti
- Tennis
- Blak
- Sundknattleikur
- Glíma
- Handbolti
[breyta] Iðnaður
- Framleiðsla
- Námuvinnsla
- Hreinsun
[breyta] Tækni
[breyta] Tölvur
- Tölva
- Örgjörvi
- Vinnsluminni
- Móðurborð
- Harður diskur
- Ræsiforrit
- Gervigreind
- Tölvunarfræði
- Stýrikerfi
- Microsoft Windows
- Mac OS
- Linux
- Unix
- Forritunarmál
- Hugbúnaður
- Notendaviðmót
[breyta] Tækni
- Myntslátta
- Sprengihreyfill
- Verkfræði
- Eldur
- Halli
- Vogarstöng
- Málmvinnsla
- Prentun
- Trissa
- Skrúfa
- Gufuvél
- Fleygur
- Hjól
[breyta] Samskipti
- Stafir / Stafróf
- Kínverskir stafir
- Kýrillískt letur
- Gríska stafrófið
- Latneska stafrófið
- Læsi
- Upplýsingar
- Internet
- Tölvupóstur
- Internetstaðall
- TCP
- Vefurinn
- HTTP
- HTML
- Wiki
- Blaðamennska
- Dagblað
- Fjölmiðill
- Útvarp
- Járnbraut
- Ritsími
- Sími
- Farsími
- Sjónvarp
- Ritmál
[breyta] Rafmagn
- Endurnýtanlegir orkugjafar
- Óendurnýtanlegir orkugjafar
[breyta] Rafmagnsfræði
- Rafmagnsfræði
- Spenna
- Straumur
- Hleðsla
- Tíðni
- Fasi
- Viðnám
- Launviðnám
- Spanstuðull
- Rafrýmd
- Mögnun
- Íhlutir
[breyta] Efni
[breyta] Flutningar
[breyta] Vopn
- Öxi
- Sprengiefni
- Skotvopn
- Byssupúður
- Vélbyssa
- Bardagalist
- Kjarnavopn
- Sverð
- Skriðdreki
[breyta] Náttúruhamfarir
- Snjóflóð
- Jarðskjálfti
- Flóð
- Fellibylur
- Kjarnorkuslys
- Flóðbylgja
[breyta] Heimspeki
- Atburður
- Athöfn
- Austræn heimspeki
- Ást
- Dygð
- Eiginleiki
- Fegurð
- Frelsi
- Hamingja
- Merking
- Möguleiki
- Nauðsyn
- List
- Lögmál
- Regla
- Reynsla
- Réttindi
- Griðaréttur
- Gæðaréttur
- Réttlæti
- Rök
- Rökfræði
- Röksemdafærsla
- Samsemd
- Siðfræði
- Siðferði
- Skoðun
- Skylda
- Aðhaldsskylda
- Verknaðarskylda
- Tegund
- Tilvist
- Tilvísun
- Vestræn heimspeki
- Vensl
- Vinátta
- Vísindaleg aðferð
- Þekking
[breyta] Hagfræði
- Hagfræði
- Peningar
- Framboð og eftirspurn
- Markaður
- Fjármagn
- Rekstrarhagfræði
- Þjóðhagfræði