Johnstoneyja

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Gervihnattamynd af Johnstoneyju.
Enlarge
Gervihnattamynd af Johnstoneyju.

Johnstoneyja er baugeyja í Norður-Kyrrahafi á milli Hawaii og Marshalleyja (staðsetning: 16°45′N 169°30′W). Fjórar eyjar standa up úr kóralrifinu; tvær náttúrulegar eyjar: Johnstoneyja og Sandeyja, auk tveggja manngerðra eyja: Norðureyju og Austureyju. Baugeyjan heitir í höfuðið á James Johnston skipherra sem uppgötvaði hana 10. desember 1807. Hún er yfirráðasvæði Bandaríkjanna.


 

Þessi grein sem fjallar um landafræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana