Bolungarvík

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Bolungarvíkurkaupstaður
Skjaldarmerki sveitarfélagsins
Staðsetning sveitarfélagsins
4100
Kjördæmi Norðvesturkjördæmi
Flatarmál
 – Samtals
65. sæti
109 km²
Mannfjöldi
 – Samtals
 – Þéttleiki
37. sæti
918
8,4/km²
Bæjarstjóri Grímur Atlason
Þéttbýliskjarnar Bolungarvík
Póstnúmer 415
Vefsíða sveitarfélagsins
Sjá einnig Bolungavík (án „r“) sem er eyðivík á Hornströndum.

Bolungarvík er kaupstaður á Vestfjörðum og sjálfstætt sveitarfélag, við samnefnda vík, yst í Ísafjarðardjúpi. Hún er ein elsta verstöð landsins og er stutt í góð fiskimið. Áður en bærinn fékk kaupstaðarréttindi hét sveitarfélagið Hólshreppur.


[breyta] Saga

Það hefur verið byggð í Bolungarvík allt frá landnámsöld og býlið Hóll kemur fyrir í elstu heimildum. Hóll var höfuðból frá því um miðja 13. öld og er líklega fyrsta jörðin í byggðalaginu. Þar sem kaupstaðurinn Bolungarvík stendur núna voru áður jarðirnar Tröð, Ytri Búðir, Heimari-Búðir og Grundarhóll. Jörðin Tröð var áður undir fjallshlíðinni fyrir ofan Traðar- og Dísarland. Seinasta íbúðarhúsið í Tröð stendur ennþá við Traðarland.

Viti við Bolungarvík Óshólaviti
Enlarge
Viti við Bolungarvík Óshólaviti
Minjasafnið Ósvör
Enlarge
Minjasafnið Ósvör

[breyta] Sjá einnig


 

Þessi grein sem fjallar um landafræði Íslands er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana