1355

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ár

1352 1353 135413551356 1357 1358

Áratugir

1341–1350 – 1351–1360 – 1361–1370

Aldir

13. öldin14. öldin15. öldin

[breyta] Atburðir

  • 7. janúar - Alfons hugdjarfi konungur Portúgals lætur myrða Inês de Castro, ástkonu krónprinsins Péturs.
  • 18. apríl - Marino Faliero, hertogi í Feneyjum, hálshöggvinn fyrir samsæri gegn Minnaráðinu.
  • Magnús Hákonarson smek segir af sér konungdómi í Noregi fyrir son sinn, Hákon Magnússon IV. Noregur og Svíþjóð ganga í konungssamband.

[breyta] Fædd

[breyta] Dáin