Jafnvægi (læknisfræði)
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jafnvægi í læknisfræði er stöðugleiki í mannslíkamanum. Líkaminn hefur alltaf tilhneigingu til að halda jafnvægi í líkamsstarfssemi, en þetta kallast samvægi (latína: homeostasis) og þekkist í öllum lífkerfum.
Athugið að hér er ekki um að ræða jafnvægisskyn, heldur hluti eins og hitastig.