Flokkur:Gettu betur
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Gettu betur er spurningakeppni framhaldsskólanna á Íslandi, sem Ríkisútvarpið, RÚV, stendur fyrir árlega. Hver framhaldsskóli á Íslandi getur sent eitt lið í keppnina, sem hvert er skipað þremur nemendum við skólann. Undankeppni fer fram í útvarpi, og að henni lokinni halda átta lið áfram í útsláttarkeppni í Sjónvarpinu.
Keppnin hefur farið fram árlega síðan 1986 og er einn vinsælasti dagskrárliður ríkisútvarpsins frá upphafi.
- Aðalgrein: Gettu betur
Greinar í flokknum „Gettu betur“
Það eru 2 síður í þessum flokki.