1665
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ár | |
Áratugir | |
Aldir | |
[breyta] Atburðir
- Sjö bjarndýr gengu á land í Trékyllisvík.
- Snorra-Edda kom í fyrsta sinn út á prenti, í útgáfu Peders Resens í Kaupmannahöfn.
- Bólusótt geisaði í Evrópu.
- 14. nóvember - Konungslögin um Einveldið í Danmörku undirrituð af Friðriki III.
[breyta] Fædd
- Jón Árnason biskup í Skálholti (d. 1743).
[breyta] Dáin
- 2. janúar - Pierre de Fermat, franskur stærðfræðingur (f. 1601).
- 23. maí - Tómas Nikulásson fógeti á Bessastöðum drukknar ásamt sjö öðrum þegar skúta hans ferst á Faxaflóa.
- 25. ágúst - Torfi Erlendsson, sýslumaður í Gullbringusýslu (f. 1598).
- 19. nóvember - Nicolas Poussin, franskur listmálari (f. 1594)