Albanía

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Republika e Shqipërisë
Fáni Albaníu Skjaldarmerki Albaníu
Fáni Albaníu Skjaldarmerki Albaníu
Kjörorð ríkisins: Feja e Shqiptarit eshte Shqiptaria
Mynd:LocationAlbania.png
Opinbert tungumál Albanska
Höfuðborg Tirana
Forseti Alfred Moisiu
Flatarmál
 - Heildar
 - Þar af vötn
139. sæti
28.748 km²
4,7%
Mannfjöldi


 - Heildar(2005)
 - á km²

126. sæti


3.563.112
123/km²

Gjaldmiðill Lek
Tímabelti UTC+1
Þjóðsöngur Hymni i Flamurit
Þjóðarlén .al
Landsnúmer +355


Albanía er ríki í suðaustur Evrópu. Það á landamæri í norðri að Serbíu og Svartfjallalandi, Makedóníu í austri og Grikklandi í suðri. Vesturhluti landsins liggur að Adríahafinu og í suðvestri liggur strönd landsins meðfram Jónahafinu. Formlegt heiti landsins er Lýðveldið Albanía.


 

Þessi grein sem fjallar um landafræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana