Félagsfræði

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Félagfræði er fræðigrein innan félagsvísinda sem rannsakar samfélagið og samskipti milli fólks. Uppruna félagsfræðinnar má rekja til skrifa Saint-Simons og Comtes á 19. öld.

Félagsfræði er mjög breið fræðigrein og samanstendur af mörgum undirgreinum, þ.e.a.s. innan hennar eru nær ótakmarkaðir möguleikar á sérhæfingu.

Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk.
  Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana, eða með því að flokka hana betur.