27. febrúar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

JanFebrúarMars
Su Þr Mi Fi La
1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28
2006
Allir dagar

27. febrúar er 58. dagur ársins samkvæmt gregoríska tímatalinu. 307 dagar (308 á hlaupári) eru eftir af árinu.


[breyta] Atburðir

  • 1638 - Skammvinnt gos varð „í fjöllum, eyðimörkum og óbyggðum“ austanlands, eins og Sjávarborgarannáll segir frá.
  • 1700 - Eyjan Nýja-Bretland (New Britain) var uppgötvuð.
  • 1927 - Kolakrani reistur í Reykjavík. Hann var þá talinn með fullkomnustu slíkum tækjum á Norðurlöndum. Kraninn stóð í tæplega 41 ár (til 17. febrúar 1968).
  • 1928 - Togarinn Jón forseti strandaði við Stafnes. Fimmtán skipverjar fórust en tíu var bjargað. Skömmu eftir þetta mikla slys var Slysavarnafélag Íslands stofnað.
  • 1941 - Togarinn Gullfoss frá Reykjavík fórst með allri áhöfn, 19 manns, út af Snæfellsnesi.
  • 1953 - Í Hnífsdal fauk barnaskólahúsið af grunni í ofviðri og splundraðist. Í húsinu voru tveir kennarar og 36 börn og slösuðust sum barnanna.
  • 1964 - Ríkisstjórn Ítalíu bað um aðstoð til að varna því að Skakki turninn félli á hliðina.
  • 1974 - People tímaritið kom út í fyrsta sinn.
  • 1975 - Hornstrandir norðan og vestan Skorarheiðar í Norður-Ísafjarðarsýslu voru friðlýstar.
  • 1999 - Olusegun Obasanjo var kosinn forseti Nígeríu í fyrstu forsetakosningum í landinu frá árinu 1983.


[breyta] Fædd

[breyta] Dáin

Mánuðirnir samkvæmt Gregoríska og Júlíska tímatalinu auk dagafjölda þeirra
Janúar (31) | Febrúar (28 (29 á hlaupári)) | Mars (31) | Apríl (30) | Maí (31) | Júní (30) | Júlí (31) | Ágúst (31) | September (30) | Október (31) | Nóvember (30) | Desember (31)