1636

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ár

1633 1634 163516361637 1638 1639

Áratugir

1621–16301631–16401641–1650

Aldir

16. öldin17. öldin18. öldin

[breyta] Á Íslandi

Fædd

Dáin

[breyta] Erlendis

  • 24. febrúar - Kristján IV gefur skipun um að betlarar skuli sendir í skipasmíðastöðina Brimarhólm til að vinna.
  • 22. júní - Herstjóraveldið í Japan bannar allar ferðir Japana til og frá landinu. Bannið gildir til ársins 1853.
  • 8. september - Elsti háskóli Bandaríkjanna, New College, síðar þekktur sem Harvard-háskóli, stofnaður.
  • Harmleikurinn Le Cid eftir Pierre Corneille frumsýndur.

Fædd

Dáin