Garðar Svavarson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Garðar Svavarsson var, samkvæmt Landnámubók, annar maðurinn til að finna Ísland. Garðar var sænskur maður og hafði frétt af landinu af frásögn Naddoðs víkings. Garðar sigldi umhverfis landið og gerði sér fyrstur manna grein fyrir því að Ísland er eyja. Eftir að Garðar kom til Noregs og sagði frá því, sem hann hafði séð, var Ísland kallað Garðarshólmur.


  

Þetta æviágrip einstaklings er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við það

Á öðrum tungumálum