Skjávarp

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Skjávarp er stafræn upptaka af því sem gerist á tölvuskjá, gjarnan með tali, þar sem fyrirlesari/kennari lýsir því sem gerist. Á meðan skjámynd (e. screenshot) er mynd af skjá tölvunotanda þá er skjávarp kvikmynd af því sem tölvunotandi sér á skjánum. Enska orðið (e. screencast) er frá árinu 2004 en hugbúnaður til stafrænnar upptöku af tölvuskjám hefur þó verið framleiddur allt frá 1993, t.d. Lotus ScreenCam. Í byrjun var slíkur búnaður þannig að erfitt var lagfæra upptöku eftir á og upptakan var í afar stórum skrám. Með nýrri tækni eins og Flash hefur reynst unnt að þjappa upptöku í mun minni skrár og gefa kost á að vinna meira með hana.

Efnisyfirlit

[breyta] Notkun

Skjávarp er oft notað til sýnikennslu í hvernig ýmiss konar tölvuhugbúnaður virkar og til að kenna námsefni í fjarnámi og við aðstæður, þar sem nemandinn er hvorki á sama stað né sama tíma og kennarinn/fyrirlesarinn.

[breyta] Notkun á Íslandi

Skjávarp hefur verið notað frá árinu 2004 í ákveðnum námskeiðum í upplýsingatækni við Kennaraháskóla Íslands og nemendur í upplýsingatækni læra að búa til skjávarp. Í Háskólanum í Reykjavík tíðkast að taka upp fyrirlestra með skjávarpshugbúnaði (Camtasia) og geta nemendur sem skráðir eru í námskeið hlýtt á netupptökur af fyrirlestri eftir að hann hefur verið haldinn.

[breyta] Dæmi um íslenskt skjávarp


[breyta] Heimildir og ítarefni

[breyta] Samanburður á skjávarpshugbúnaði (enskar greinar)

[breyta] Greinar, leiðbeiningar, ítarefni, dæmi

[breyta] Hugbúnaður til skjávarps (fyrir Windows nema annað sé tekið fram)

[breyta] Windows hugbúnaður frá Microsoft

[breyta] Apple Mac OS X hugbúnaður

[breyta] Óháð stýrikerfum /ókeypis og opinn hugbúnaður (FOSS)

  • Wink - Freeware closed source screen recorder (Linux / MS Windows)
  • CamStudio - GPL Screen recording (Windows only)
  • Istanbul - Screen recorder for Linux with sound recording - generates Ogg Theora output.
  • FFmpeg - Streaming multimedia system - (Linux+Windows) - FFmpeg
  • ImageMagick - Convert, Edit, and Compose Images Cross-Platform (Linux, MacOSX, Windows...)
  • Xvidcap Project - Screen Capture for X-Windows, display individual frames or MPEG video (Linux, Unix, MacOSX)
  • vncrec - simple VNC session recorder and player Cross-Platform (Linux, MacOSX, Windows...)
  • vnc2swf - cross-platform screen recorderfor ShockWave Flash (.swf) format (Linux, MacOSX, Windows...)
  • pyvnc2swf Pyvnc2swf - Python cross-platform screen recorder based on vnc2swf
  • Virtualdub - Open source video capture for Windows - VirtualDub
  • VideoLAN - VLC media player - Free cross-platform - VideoLAN
  • Audacity - FOSS for recording and editing sounds (MacOS X, Windows, GNU/Linux)

[breyta] Flash Flash Video-FLV ítarefni - FOSS, Linux eða óháð stýrikerfi

[breyta] Skjávarp scripting (command line) FLV, SWF, ActionScript þróunarverkfæri