Hellsing: The Dawn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Hellsing: The Dawn
Ungur Walter C. Dormez (til hægri) og Alucard eins og þeir byrtast í Hellsing: The Dawn.
ヘルシング: The Dawn
(Hellsing: The Dawn)
Tegund Sagnfræðilegt
Hasar
Ofurnáttúrulegt
Manga: Hellsing: The Dawn
Skrifað af Kouta Hirano
Útgefandi Young King OURs
Gert að seríu í Ekki enn gert að seríu.
Upphafleg útgáfa 2006 – enn í gangi
Fjöldi bóka 6 kaflar


Þessi síða fjallar um Hellsing aukamanga, til að sjá aðrar síður tengdar "Hellsing" getur þú farið á Hellsing

Hellsing: The Dawn (is. Hellsing: Dögunin) er manga bók, og forsaga mangasögunnar Hellsing eftir Kouta Hirano, sem fjallar um Alucard og Walter C. Dornez er þeir berjast í Varsjá árið 1944 til ársins 1945.

Efnisyfirlit

[breyta] Saga

Dögunin fjallar um hinn 14 ára Walter C. Dornez og Alucard er þeir ráðast á bækistöðvar Millennium stofnuninannar í Varsjá, Póllandi í September 1944 um miðja Varsjá upprisuna.

Faðir Integru - Sir Arthur Hellsing - og Sir Hugh Islands koma einnig fram, en Arthur virðist hafa verið pervertuð og ergjandi fyllibytta (en þó ekki óhæfur til að gegna starfi sínu) á þeim tíma.

Í fyrsta kaflanum er grunn söguþráðurinn kynntur. Sköpun uppvakninga, sem eru hinir lifandi dauðir sem nota má í stríði, er greinilega sýnt. Þar kynnumst við líka Walter í fyrsta skipti, sem sjálfsöruggum og nokkuð hrokafullum ungum drengu- tilbúinn að berjast. Einnig kynnumst við helsta vopninu hans Walters, vírum. Þeir Alucard berjast báðir við sterkustu vampírur Milleniums, og nokkrar úr fyrrum Hellsing manga bókum, eins og Kapteininn, yngri og fjarsýnari Rip van Winkle, og vera sem er óþekkt- vafin inní sárabönd sem hefur einfaldlega verið kölluð "Hún" af Lækninum og Majorinum. Það eru uppi vangaveltur um að Hún sé Zorin Blitz.

[breyta] "Girlycard"

Í Döguninni hefur Alucard tekið á sig form ungrar stúlku, en enn er óvitað afhverju. Aðdáendur seríunnar hafa meira að segja byrjað að kalla hann "Girlycard".

[breyta] Útgáfa

Dögunin er gefin út með óreglulegum millibilum í sérstökum útgáfum af Young King OURs, en aðeins sex kaflar hafa verið gefnir út hingað til. Það er heldur ekki vitað hvort dögunin verði einhverntíman gefin út sem tankōbon eins og upprulegalegu Hellsing mangabækurnar.

[breyta] Dögunin í Hellsing OVA

Flugvélin sem Walter C. Dornez og Alucard ferðast í til Varsjá árið 1944, séð í OVAinu.
Enlarge
Flugvélin sem Walter C. Dornez og Alucard ferðast í til Varsjá árið 1944, séð í OVAinu.

Vegna vinsældar bókarinnar, mikilvægi söguþráðarins í sambandi við Hellsing, og það að nokkur atriði úr Döguninni byrtust í OVA myndskeiði er talið líklega að Dögunin verði gerð að teiknimynd í Hellsing OVA seríunni. Þessar vangaveltur eru styrktar enn frekar með því að Alucard byrtist í lok fyrsta OVA þáttarins í stelpu líkinu- en þó er enn óvitað hvort Dögunin muni koma mikið fram.

[breyta] Sjá einnig


Þessi grein sem tengist Anime/Manga er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana

Á öðrum tungumálum