Jóhann Sigurjónsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Jóhann Sigurjónsson
Enlarge
Jóhann Sigurjónsson

Jóhann Sigurjónsson (19. júní 188031. ágúst 1919) var íslenskt leikskáld, skáld og rithöfundur. Hann er þekktastur fyrir kvæði sín og leikritin Fjalla-Eyvind (1911), sem Victor Sjöström gerði kvikmynd eftir 1918, og Galdra-Lopt (1915).

Hann bjó lengst af í Danmörku og skrifaði jöfnum höndum á íslensku og dönsku.


Þessi grein sem fjallar um bókmenntir er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana

Á öðrum tungumálum