Grímsvötn
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Grímsvötn er virk eldstöð undir Vatnajökli austur af Grímsfjalli, vötnin eru ein virkasta eldstöð landsins og hefur að öllum líkindum gosið oftar en hundrað sinnum og þar af þrettán sinnum síðan 1902. Eldstöðin er um 100km löng og 15 km að breidd.
Fjöll eins og Herðubreið myndast við gos undir jökli, og kallast (hraun)stapar.
Efnisyfirlit |
[breyta] Tímaröð gosa
[breyta] Gosið 1998
Gosið hófst 18. desember 1998 kl. 09:20 UTC+0, Þetta var í fyrsta skipti sem vísindamenn gátu fylgst með eldgosi undir stórum jökli.
[breyta] Gosið 2004
Hófst upp úr tíu að kvöldi 1. nóvember, greind voru ummerki eldgoss upp úr klukkan átta.