Pjaxi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Pjaxi er gróðursæll hvammur í Hvítárgljúfri, nokkuð fyrir neðan Gullfoss. Einstigi er niður í hvamminn, en hann er vestan árinnar. Nafnið er talið komið af latneska orðinu pax sem merkir friður.

[breyta] Heimild

  • Þorsteinn Jósepsson, Steindór Steindórsson og Páll Líndal. Landið þitt Ísland, L-R. Örn og Örlygur, 1982.