Viltaugakerfið

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Viltaugakerfið er í líffærafræði annar hluti úttaugakerfisins en hinn er dultaugakerfið. Það samanstendur af þeim taugum sem dýr nota til að stjórna beingrindarvöðvum sínum með auk þeirra tauga sem notaðar eru sem skynfæri.


Taugakerfið

Heili - Mæna - Miðtaugakerfið - Úttaugakerfið - Viltaugakerfið - Dultaugakerfið - Semjukerfið - Utansemjukerfið

Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk.
  Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana, eða með því að flokka hana betur.  

Á öðrum tungumálum