Þétteðlisfræði
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Þétteðlisfræði er einhver sú víðtækasta grein innan eðlisfræðinnar og fjallar um stórsæa eiginleika þéttefnis eins og t.d. rafleiðni, fasaskipti og seguleiginleika notandi tungumál skammtafræðinnar sem gefur því tengingu á milli smásærra og stórsæa eiginleika þéttefnis.