20. september

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

ÁgúSeptemberOkt
Su Þr Mi Fi La
  1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
2006
Allir dagar

20. september er 263. dagur ársins (264. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 102 dagar eru eftir af árinu.


[breyta] Atburðir

  • 1900 - Yfir þrjátíu manns fórust í ofsaveðri, sem olli jafnframt slysum og tjóni á húsum. Kirkjurnar á Urðum og Upsum í Svarfaðardal brotnuðu í spón.
  • 1963 - Í borgarstjórn Reykjavíkur var samþykkt að leyfa kvöldsölu um lúgur til klukkan 22 og borgarráði var heimilað að framlengja söluleyfi til klukkan 23.30 á kvöldin. Rúmur aldarfjórðungur leið þar til sölutími var gefinn frjáls.
  • 1979 - Til Íslands komu 34 flóttamenn frá Víetnam og er þetta talinn stærsti flóttamannahópur sem hingað hefur komið.
  • 2004 - Wikipedia inniheldur 1 milljón greina á 100 tungumálum og er eitt stærsta alfræðirit veraldar.

[breyta] Fædd


[breyta] Dáin

Mánuðirnir samkvæmt Gregoríska og Júlíska tímatalinu auk dagafjölda þeirra
Janúar (31) | Febrúar (28 (29 á hlaupári)) | Mars (31) | Apríl (30) | Maí (31) | Júní (30) | Júlí (31) | Ágúst (31) | September (30) | Október (31) | Nóvember (30) | Desember (31)