Listi yfir íslenskar útvarpsstöðvar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Eftirfarandi er listi yfir íslenskar útvarpsstöðvar:

Efnisyfirlit

[breyta] Á landsvísu

Útvarpsstöðvar þessar nást svo til á öllu Íslandi:

  • Rás 1
  • Rás 2
  • Bylgjan
  • FM 957

[breyta] Staðbundnar útvarpsstöðvar

  • X FM - Send út í Reykjavík og nágrenni
  • Útvarp Kántríbær - send út í Húnavatnssýslum og Skagafirði
  • X-ið - send út í Reykjavík.
  • KissFM - send út í Reykjavík.
  • Rondó - send út á Faxaflóasvæðinu.
  • Talstöðin - send út í Reykjavík og á Akureyri.

[breyta] Útvarpað í gegnum netstraum

[breyta] Stöðvar sem hafa hætt útsendingum

  • Skonrokk - send út í Reykjavík
  • Mónó fm 87,7
  • Aðalstöðin fm 90,9
  • Útrás fm 97,7
  • Skratz fm 94,3
  • Muzik fm 88,5
  • Radíó fm 103,7
  • Radíó X fm 103,7
  • Radíó Reykjavík fm 104,5
  • Stjarnan fm 102,2
  • Útvarp Matthildur fm 88,5
  • Sígild fm 94,3
  • Klasíkk fm 106,7
  • Brosið fm 96,7
  • Rótin fm
  • Hitt96 fm 96,7
  • Útvarp Suðurland fm 105,1
  • Ljósvakinn fm 95,7
  • Jólastjarnan fm 94,3
  • Mix fm 91,9


Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk.
  Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana, eða með því að flokka hana betur.