Tékkland

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Česká republika
Fáni Tékklands Skjaldamerki Tékklands
Fáni Tékklands Skjaldarmerki Tékklands
Kjörorð ríkisins: Pravda vítězí
(tékkneska: Sannleikurinn lifir)
mynd:LocationCzechRepublic.png
Opinbert tungumál Tékkneska
Höfuðborg Prag
Forseti Václav Klaus
Forsætisráðherra Mirek Topolánek
Flatarmál
 - Samtals
 - % vatn
114. sæti
78.866 km²
2%
Fólksfjöldi
 - Samtals (2003)
 - Þéttleiki byggðar
76. sæti
10.250.000
130/km²
Sjálfstæði 28. október 1918, Tékkóslóvakía klofnaði 1. janúar 1993
Gjaldmiðill Koruna (CZK)
Tímabelti UTC+1 (UTC+2 á sumrin)
Þjóðsöngur Kde domov můj
Þjóðarlén .cz
Landsnúmer 420

Lýðveldið Tékkland er landlukt land í Mið-Evrópu og á landamæriPóllandi, Slóvakíu, Austurríki og Þýskalandi.

Helstu borgir eru Prag, sem er höfuðborg landsins, Brno, Ostrava, Pilsen og Liberec.

Tékkland gekk í Evrópusambandið í maí 2004.

[breyta] Tengill

Wiktionary merkið
Orðabókaskilgreiningu fyrir Tékkland er að finna í Wikiorðabókinni.


 

Þessi grein sem fjallar um landafræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana