Frenzy
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Frenzy | |
![]() |
|
Leikstjóri | Alfred Hitchcock |
Handritshöf. | Anthony Shaffer |
Leikarar | Jon Finch, Barry Foster, Alec McCowen, Billie Whitelaw, Anna Massey |
Framleitt af | Alfred Hitchcock, William Hill (meðframleiðandi) |
Dreifingaraðili | Universal Pictures |
Útgáfudagur | 21. júní 1972 |
Sýningartími | 116 mín. |
Tungumál | enska |
Ráðstöfunarfé | $3,500,000 |
Síða á IMDb |
Frenzy er kvikmynd í leikstjórn Alfred Hitchcock sem var framleidd í Bandaríkjunum árið 1972.
[breyta] Aðalhlutverk
- Jon Finch sem Richard Ian Blaney
- Alec McCowen sem Oxford varðstjóri
- Barry Foster sem Robert Rusk
- Billie Whitelaw sem Hetty Porter
- Anna Massey sem Barbara Jane Milligan