26. nóvember

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

OktNóvemberDes
Su Þr Mi Fi La
  1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30  
2006
Allir dagar

26. nóvember er 330. dagur ársins (331. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 35 dagar eru eftir af árinu.

[breyta] Atburðir

  • 1594 - Gefin var út tilskipun um að Grallarinn, messusöngsbók Guðbrands Þorlákssonar biskups á Hólum, skyldi notuð í báðum biskupsdæmunum.
  • 1922 - Howard Carter og Carnarvon lávarður urðu fyrstir manna til að fara inn í gröf Tútankamons í yfir 3000 ár.
  • 1941 - Sex japönsk flugmóðurskip lögðu úr höfn í undanfara árásarinnar á Pearl Harbor.
  • 1981 - Dagblaðið og Vísir sameinuðust og hófst þar með útgáfa DV.
  • 1981 - Broadway, veitinga- og skemmtistaður við Álfabakka í Reykjavík, var opnaður.
  • 1993 - Skilaboðaskjóðan, leikrit eftir Þorvald Þorsteinsson, var frumsýnd í Þjóðleikhúsinu og var í gagnrýni Morgunblaðsins nefnd „fullkomið listaverk“.

[breyta] Fædd

[breyta] Dáin

  • 1504 - Ísabella af Kastilíu (f. 1451).


Mánuðirnir samkvæmt Gregoríska og Júlíska tímatalinu auk dagafjölda þeirra
Janúar (31) | Febrúar (28 (29 á hlaupári)) | Mars (31) | Apríl (30) | Maí (31) | Júní (30) | Júlí (31) | Ágúst (31) | September (30) | Október (31) | Nóvember (30) | Desember (31)