Forum Romanum

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Forum Romanum (Roman Forum) með Palatínhæð í bakgrunni. Til vinstri er Sigurbogi Septimiusar Severusar, til hægri má sjá Hof Vespasíans og Títusar framan við Hof Satúrnusar.
Enlarge
Forum Romanum (Roman Forum) með Palatínhæð í bakgrunni. Til vinstri er Sigurbogi Septimiusar Severusar, til hægri má sjá Hof Vespasíans og Títusar framan við Hof Satúrnusar.

Forum Romanum var miðbæjarsvæðið sem Róm til forna óx út frá. Í Forum Romanum var miðpunktur viðskipta, menningar, stjórnsýslu og vændis í Rómaveldi.

Efnisyfirlit

[breyta] Byggingar

Kort sem sýnir miðbæ Rómar til forna
Enlarge
Kort sem sýnir miðbæ Rómar til forna

Í Forum Romanum má enn sjá rústir nokkurra þeirra mannvirkja sem stóðu þar áður. Sum eru enn uppistandandi.

[breyta] Hof

  • Hof Castors og Polluxar
  • Hof Rómúlusar
  • Hof Satúrnusar
  • Hof Vestu
  • Hof Venusar og Rómar
  • Hof Antonínusar og Fástínu
  • Hof Caesars
  • Hof Vespasíanusar og Títusar
  • Hof Concordiu

[breyta] Basilíkur

  • Basilíka Emilíu
  • Basilíka Júlíu
  • Basilíka Maxentíusar og Konstantíns

[breyta] Sigurbogar

  • Sigurbogi Septimiusar Severusar
  • Títusarboginn
  • Sigurbogi Tíberíusar
  • Sigurbogi Ágústusar

[breyta] Önnur mannvirki

  • Rostra, hvaðan stjórnmálamenn töluðu til fjöldans
  • Curia Hostilia, hvar Öldungadeild Rómverja fundaði.
  • Tabularium
  • Umbilicus Urbi
  • Helgidómur Venusar Cloacinu
  • Lapis Niger, helgidómur sem er einnig þekkt sem Svartur Steinn
Wikimedia Commons merkið
Margmiðlunarefni tengt Forum Romanum er að finna á Wikimedia Commons.

[breyta] Heimild


Þessi grein sem fjallar um fornfræðilegt efni er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana


Þessi grein sem fjallar um sagnfræðilegt efni er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana