Ian Rankin

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ian Rankin (fæddur 28. apríl, 1960, í Fife, Skotlandi) er einn vinsælasti og virtasti glæpasagnahöfundur heimsins, og helst þekktur fyrir glæpasögur sínar um lögregluforingjann John Rebus. Hann býr í Edinborg ásamt konu sinni og tveimur börnum.