Flokkur:Kísilþörungar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Kísilþörungar (fræðiheiti: Bacillariophyceae) eru stór flokkur heilkjarna þörunga og ein algengasta gerð plöntusvifa. Þeir eru flestir einfruma en mynda stundum sambú með öðrum kísilþörungum. Skel þeirra er úr kísli og finnast þeir nánast í öllum vatnsrænum umhverfum, þ.á m. í ferskvatni, sjó, jarðvegi og í raun nánast allstaðar þar sem raka er að finna.

Aðalgrein: Kísilþörungar

Greinar í flokknum „Kísilþörungar“

Það eru 1 síður í þessum flokki.