1393

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ár

1390 1391 139213931394 1395 1396

Áratugir

1381–1390 – 1391–14001401–1410

Aldir

13. öldin14. öldin15. öldin

[breyta] Atburðir

  • Her Margrétar Valdimarsdóttur sest um Stokkhólm sem varinn er af her Albrekts af Mecklenburg.
  • Vítalíubræður hertaka og ræna Björgvin.

[breyta] Fædd

[breyta] Dáin

  • Einar Hafliðason á Breiðabólstað í Vestur-Hópi, skrifari Lárentíuss Hólabiskups og höfundur Lögmannsannáls (f. 1307).