Eyðimörk

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Sandöldur í Saharaeyðimörkinni í Líbýu
Enlarge
Sandöldur í Saharaeyðimörkinni í Líbýu

Eyðimörk er í landafræði svæði þar sem úrkoma er minni en 250 mm á ári og einkennast af litlum gróðri, slík svæði þekja u.þ.b. einn þriðja af jörðinni. Köld svæði Suðurskautslandsins og Grænlands eru eyðimerkur vegna kulda. Orðið eyðimörk er þó oftar notað um svæði þar sem úrkoma er tvöfalt minni en uppgufun. Einnig geta jarðlög verið svo gropin að úrkoma nýtist ekki gróðri og þau verða gróðurvana af þeim sökum.


Wiktionary merkið
Orðabókaskilgreiningu fyrir Eyðimörk er að finna í Wikiorðabókinni.


 

Þessi grein sem fjallar um landafræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana