Hveragerðisbær

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Hveragerðisbær
Skjaldarmerki sveitarfélagsins
Staðsetning sveitarfélagsins
8716
Kjördæmi Suðurkjördæmi
Flatarmál
 – Samtals
75. sæti
9 km²
Mannfjöldi
 – Samtals
 – Þéttleiki
22. sæti
2089
232,1/km²
Bæjarstjóri Aldís Hafsteinsdóttir
Þéttbýliskjarnar Hveragerði (íb. 2089)
Póstnúmer 810
Vefsíða sveitarfélagsins

Hveragerði er þéttbýlisstaður í hinum forna Hveragerðishreppi. Hveragerði er í Árnessýslu, staðsett rétt austan Hellisheiðar, undir Reykjafjalli.

Íbúafjöldi Hveragerðis 31. desember 2005 var 2089.


 

Þessi grein sem fjallar um landafræði Íslands er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana