Miami

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Horft yfir miðbæ Miami
Enlarge
Horft yfir miðbæ Miami

Miami er stórborg á suðurodda Flórída í Bandaríkjunum. 382.894 manns búa í borginni sjálfri en um fimm milljónir búa í borginni og nágrannabyggðum hennar. Borgin óx hratt á árunum eftir Síðari heimsstyrjöldina og íbúafjöldinn tók síðan enn einn kipp eftir byltinguna á Kúbu 1959. Allt frá þeim tíma hefur Miami verið áfangastaður innflytjenda frá ýmsum löndum Rómönsku Ameríku. Um tveir þriðju hlutar borgarbúa eru af rómönskum ættum og í borginni eru þrjú opinberlega viðurkennd tungumál; enska, spænska og haítí-kreólska.

Wikimedia Commons merkið
Margmiðlunarefni tengt Miami er að finna á Wikimedia Commons.


 

Þessi grein sem fjallar um landafræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana