Nóvember

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

„Nóvember“ getur einnig átt við mannsnafnið Nóvember.

Nóvember er ellefti mánuður ársins og er nefndur eftir latneska orðinu novem sem þýðir níu. Nóvember var níundi mánuðurinn í latneska dagatalinu, en janúar og febrúar voru 11. og 12. mánuður ársins, sem þá hófst 1. mars. Í nóvember eru 30 dagar.

OktNóvemberDes
Su Þr Mi Fi La
  1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30  
2006
Allir dagar
Mánuðirnir samkvæmt Gregoríska og Júlíska tímatalinu auk dagafjölda þeirra
Janúar (31) | Febrúar (28 (29 á hlaupári)) | Mars (31) | Apríl (30) | Maí (31) | Júní (30) | Júlí (31) | Ágúst (31) | September (30) | Október (31) | Nóvember (30) | Desember (31)
Wiktionary merkið
Orðabókaskilgreiningu fyrir Nóvember er að finna í Wikiorðabókinni.