Smokkar
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Smokkar | |||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|
![]() Kolkrabbi í fiskabúri.
|
|||||||
Vísindaleg flokkun | |||||||
|
|||||||
|
|||||||
|
Smokkar (fræðiheiti: Cephalopoda) eru flokkur lindýra sem einkennist af samhverfri líkamsbyggingu með stórt höfuð og fót sem hefur ummyndast í griparma. Í flokknum eru um 786 tegundir. Flokkurinn skiptist í Coleoidea (blekfiska, smokkfiska og kolkrabba) þar sem skelin er fallin inn í líkamann eða horfin með öllu, og kugga þar sem skelin er enn sýnileg (eins og á perlusnekkjum).