Flokkur:Þjóðhagfræði

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Þjóðahagfræði er hluti af hagfræði. Öfugt við rekstrarhagfræði vinnur hún með heildarstærðir. Það þýðir að hegðun hagkerfisins í heild sinni er rannsökuð, til dæmis þegar heildartekjur, atvinnuhlutfallið, verðbólgan eða hagsveiflan breytast. Markmiðið er að finna skýringar á þessum breytingum og þær stærðir sem hafa áhrif og lýsa tengslum þar á milli.

Aðalgrein: Þjóðhagfræði

Greinar í flokknum „Þjóðhagfræði“

Það eru 2 síður í þessum flokki.

F

Þ