Ofskautun

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ofskautun er:

  • Í líffræði er það ofskautun þegar að spennan í frumu fer yfir eða undir hvíldarspennuna.
  • Í eðlisfræði er það ofskautun þegar að skautun spuna efnis er langt fram yfir varmafræðilegt jafnvægi.
Á öðrum tungumálum