Seychelleseyjar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Repiblik Sesel
République des Seychelles
Republic of Seychelles
Mynd:Seychelles_coa.png
(Fáni Seychelleseyja)
Kjörorð: Finis Coronat Opus
(Latin: The End Crowns the Work)
Mynd:LocationSeychelles.png
Opinbert tungumál seychellois; enska og franska
Höfuðborg Viktoría
Forseti James Michel
Flatarmál
 - Samtals
 - % vatn
177. sæti
455 km²
Nær ekkert
Mannfjöldi
 - Samtals (ár)
 - Þéttleiki byggðar
181. sæti
81.188 (2005 áætl.)
178/km²
Sjálfstæði
 - Dagur
Frá Bretlandi
29. júní, 1976
Gjaldmiðill Seychelles-rúpía
Tímabelti UTC +4
Þjóðsöngur Koste Seselwa
Rótarlén .sc
Alþjóðlegur símakóði 248

Seychelleseyjar eru eyríki í Indlandshafi um 1600 km austan við meginland Afríku og norðaustan við Madagaskar. Önnur eyríki sem liggja nærri Seychelleseyjum eru Máritíus og Réunioneyja í suðri og Kómoreyjar í norðaustri. Eyjarnar eru um 115 talsins, þar af 33 byggðar.


Þessi grein sem tengist Afríku er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.