Íslenskar þýðingar á erlendum kvikmyndaheitum

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Hér er að finna, í stafrófsröð, lista yfir þær erlendar kvikmyndir sem hafa verið sýndar á Íslandi og titill hennar hefur verið þýddur yfir á íslensku í auglýsingaskyni. Athugið að þessi listi er ekki tæmandi og kvikmyndir sem eru framleiddar á Íslandi eru ekki taldar upp.

Efnisyfirlit

[breyta] A

  • Alice in Wonderland 1951 - Lísa í Undralandi.
  • Alla vi barn i Bullerbyn 1986 - Börnin í Ólátagarði.
  • Atlantic Rhapsody - 52 myndir úr Tórshavn 1989 - Atlantshafs Rapsódía.

[breyta] B

  • Baise-moi 2000 - Ríddu mér.
  • Bröderna Lejonhjärta 1977 - Bróðir minn Ljónshjarta.

[breyta] C

  • Charlie and the Chocolate Factory 2005 - Kalli og sælgætisgerðin.
  • Crna macka, beli macor 1998 - Svartur köttur, hvítur köttur.

[breyta] D

  • Dumb and Dumber 1994 - Heimskur heimskari.

[breyta] E

  • Eternal Sunshine of the Spotless Mind 2004 - Eilíft sólskin hins flekklausa hugar.

[breyta] F

  • Finding Nemo 2003 - Leitin að Nemo.

[breyta] G

  • Garfield 2004 - Kvikmyndin Grettir.
  • Godfather, The 1972 - Guðfaðirinn.

[breyta] H

  • Huozhe 1994 - Að lifa.

[breyta] I

  • Ice Age, The 2002 - Ísöld.

[breyta] J

  • Jurassic Park 1993 - Júragarðurinn.
  • Jurassic Park: The Lost World - Júragarðurinn: Horfinn heimur.

[breyta] L

  • Lion King, The 1994 - Konungur Ljónanna.
  • Lord of the Rings: The Fellowship of the Ring, The 2001 - Hringadróttinssaga: Föruneyti Hringsins.
  • Lord of the Rings: The Return of the King, The 2003 - Hringadróttinssaga: Hilmir snýr heim.
  • Lord of the Rings: The Two Towers, The 2002 - Hringadróttinssaga: Tveggja Turna Tal.

[breyta] M

  • Mask, The 1994 - Gríman.
  • Matrix, The 1999 - Fylkið.
  • Mission Impossible - Sérsveitin.

[breyta] N

  • Nickel Mountain 1984 - Nikkelfjallið.
  • Prodigal Son, The 1923 - Glataður sonur.

[breyta] S

  • Monsters, Inc. 2001 - Skrímsli hf.
  • Star Wars 1977 - Stjörnustríð.

[breyta] T

  • Tintin et le temple du soleil 1969 - Sjö kraftmiklar kristalkúlur.

[breyta] V

  • Valhalla 1986 - Valhöll.