Listi yfir ríkisstjórnir Íslands

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Íslensk stjórnmál
Mynd:ISLcoat.gif
Þessi grein er hluti af greinaflokknum:
Íslensk stjórnmál
Framsóknarflokkurinn
Frjálslyndi flokkurinn
Samfylkingin
Sjálfstæðisflokkurinn
Vinstri hreyfingin - grænt framboð

breyta

Flokkar: stjórnmál, réttur og ríkisvald


[breyta] Ríkisstjórnir konungsríkisins Íslands

Hið fullvalda konungsríki Ísland (1. desember 1918 - 17. júní 1944)
Tímabil Ríkisstjórn Gælunafn ríkisstjórnar Forsætisráðherra Flokkar í ríkisstjórn
4. janúar 1917-25. febrúar 1920 Fyrsta ríkisstjórn Jóns Magnússonar Fullveldisstjórnin Jón Magnússon
25. febrúar 1920-7. mars 1922 Önnur ríkisstjórn Jóns Magnússonar Borgarastjórn I Jón Magnússon
7. mars 1922-22. mars 1924 Ríkisstjórn Sigurðar Eggerz Borgarastjórn II Sigurður Eggerz
  • Sjálfstæðisflokkurinn
  • þingmenn utan flokka
22. mars 1924-8. júlí 1926 Þriðja ríkisstjórn Jóns Magnússonar Hágengisstjórnin Jón Magnússon [1]
8. júlí 1926-28. ágúst 1927 Ríkisstjórn Jóns Þorlákssonar Borgarastjórn III Jón Þorláksson
28. ágúst 1927-3. júní 1932 Ríkisstjórn Tryggva Þórhallssonar Stjórn Jónasar frá Hriflu Tryggvi Þórhallsson
3. júní 1932-28. júlí 1934 Ríkisstjórn Ásgeirs Ásgeirssonar Samstjórn lýðræðissinna Ásgeir Ásgeirsson
28. júlí 1934-2. apríl 1938 Fyrsta ríkisstjórn Hermanns Jónassonar Stjórn hinna vinnandi stétta Hermann Jónasson
2. apríl 1938-17. apríl 1939 Önnur ríkisstjórn Hermanns Jónassonar Stjórn hinna vinnandi stétta Hermann Jónasson
17. apríl 1939-18. nóvember 1941 Þriðja ríkisstjórn Hermanns Jónassonar Þjóðstjórnin Hermann Jónasson
18. nóvember 1941-16. maí 1942 Fjórða ríkisstjórn Hermanns Jónassonar Þjóðstjórnin Hermann Jónasson
16. maí 1942-16. desember 1942 Fyrsta ríkisstjórn Ólafs Thors Ólafía I Ólafur Thors
16. desember 1942-21. október 1944 Ríkisstjórn Björns Þórðarsonar Utanþingsstjórnin Björn Þórðarson engir þingmenn

[1] Lést í embætti

[breyta] Ríkisstjórnir Lýðveldisins Íslands

Lýðveldið Ísland (frá 17. júní 1944)
Tímabil Ríkisstjórn Gælunafn ríkisstjórnar Forsætisráðherra Flokkar í ríkisstjórn
16. desember 1942-21. október 1944 Ríkisstjórn Björns Þórðarsonar Utanþingsstjórnin Björn Þórðarson

engir flokkar

21. október 1944-4. febrúar 1947 Önnur ríkisstjórn Ólafs Thors Nýsköpunarstjórnin Ólafur Thors
4. febrúar 1947-6. desember 1949 Ríkisstjórn Stefáns Jóhanns Stefánssonar Stefanía Stefán Jóhann Stefánsson
6. desember 1949-14. mars 1950 Þriðja ríkisstjórn Ólafs Thors Ólafía II Ólafur Thors
14. mars 1950-11. september 1953 Ríkisstjórn Steingríms Steinþórssonar Steingrímur Steinþórsson
11. september 1953-24. júlí 1956 Fjórða ríkisstjórn Ólafs Thors Ólafur Thors
24. júlí 1956-23. desember 1958 Fimmta ríkisstjórn Hermanns Jónassonar Vinstristjórn I Hermann Jónasson
23. desember 1958-20. nóvember 1959 Ríkisstjórn Emils Jónssonar Emilía Emil Jónsson
20. nóvember 1959-14. nóvember 1963 Fimmta ríkisstjórn Ólafs Thors Viðreisnarstjórnin Ólafur Thors
14. nóvember 1963-10. júlí 1970 Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Viðreisnarstjórnin Bjarni Benediktsson [1]
10. júlí 1970-10. október 1970 Fyrsta ríkisstjórn Jóhanns Hafstein Viðreisnarstjórnin Jóhann Hafstein
10. október 1970-14. júlí 1971 Önnur ríkisstjórn Jóhanns Hafstein Viðreisnarstjórnin Jóhann Hafstein
14. júlí 1971-28. ágúst 1974 Fyrsta ríkisstjórn Ólafs Jóhannessonar Vinstristjórn II Ólafur Jóhannesson
28. ágúst 1974-1. september 1978 Ríkisstjórn Geirs Hallgrímssonar Geir Hallgrímsson
1. september 1978-15. október 1979 Önnur ríkisstjórn Ólafs Jóhannessonar Vinstristjórn III Ólafur Jóhannesson
15. október 1979-8. febrúar 1980 Ríkisstjórn Benedikts Gröndal Benedikt Gröndal
8. febrúar 1980-26. maí 1983 Ríkisstjórn Gunnars Thoroddsens Gunnar Thoroddsen
26. maí 1983-8. júlí 1987 Fyrsta ríkisstjórn Steingríms Hermannssonar Steingrímur Hermannsson
8. júlí 1987-28. september 1988 Ríkisstjórn Þorsteins Pálssonar Þorsteinn Pálsson
28. september 1988-10. september 1989 Önnur ríkisstjórn Steingríms Hermannssonar Vinstristjórn IV Steingrímur Hermannsson
10. september 1989-30. apríl 1991 Þriðja ríkisstjórn Steingríms Hermannssonar Vinstristjórn V Steingrímur Hermannsson
30. apríl 1991-23. apríl 1995 Fyrsta ríkisstjórn Davíðs Oddssonar Viðeyjarstjórnin Davíð Oddsson
23. apríl 1995-28. maí 1999 Önnur ríkisstjórn Davíðs Oddssonar Sólskinsstjórnin Davíð Oddsson
28. maí 1999-23. maí 2003 Þriðja ríkisstjórn Davíðs Oddssonar Postulastjórnin Davíð Oddsson
23. maí 2003-15. september 2004 Fjórða ríkisstjórn Davíðs Oddssonar Postulastjórnin Davíð Oddsson
15. september 2004-15. júní 2006 Ríkisstjórn Halldórs Ásgrímssonar Halldór Ásgrímsson
15. júní 2006- Ríkisstjórn Geirs Haarde Geir H. Haarde

[1] Lést í embætti

[breyta] Tengt efni