Warren G. Harding

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Warren G. Harding
Enlarge
Warren G. Harding

Warren Gamaliel Harding (2. nóvember 18652. ágúst 1923) var bandarískur stjórnmálamaður og 29. forseti Bandaríkjanna fyrir repúblikana frá 4. mars 1921 þar til hann lést tveimur árum síðar 57 ára að aldri. Forsetatíð hans einkenndist af íhaldssemi og laissez-faire í bæði efnahags- og félagsmálum.


Fyrirrennari:
Woodrow Wilson
Forseti Bandaríkjanna
(1921 – 1923)
Eftirmaður:
Calvin Coolidge



  

Þetta æviágrip einstaklings er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við það