Listi yfir Hólabiskupa

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

ATH: Vegna tæknilegra takmarkana virka ekki allir íslenskir stafir í þessari tímalínu.

[breyta] í kaþólskum sið

  • 1106 – 1121: Jón Ögmundsson
  • 1122 – 1145: Ketill Þorsteinsson
  • 1147 – 1162: Björn Gilsson
  • 1163 – 1201: Brandur Sæmundsson
  • 1203 – 1237: Guðmundur góði Arason
  • 1238 – 1247: Bótólfur (norskur)
  • 1247 – 1260: Heinrekur Kársson (norskur)
  • 1263 – 1264: Brandur Jónsson
  • 1267 – 1313: Jörundur Þorsteinsson
  • 13131322: Auðunn rauði (norskur)
  • 13241331: Lárentíus Kálfsson
  • 13321341: Egill Eyjólfsson
  • 13421356: Ormur Ásláksson (norskur)
  • 1358 – 1390: Jón skalli Eiríksson (norskur)
  • 13911411: Pétur Nikulásson (danskur)
  • 14111423: Jón Henriksson (sænskur)
  • 14251435: Jón Vilhjálmsson (enskur)
  • 14351440: Jón Bloxwich (enskur)
  • 14411441: Róbert Wodbor (enskur)
  • 14421457: Gottskálk Keneksson (norskur)
  • 14581495: Ólafur Rögnvaldsson (norskur)
  • 14961520: Gottskálk grimmi Nikulásson (norskur)
  • 15241550: Jón Arason

[breyta] í lútherskum sið

[breyta] Tengt efni