Gagntækt fall

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Gagntækt fall er í stærðfræði fall sem er bæði eintækt og átækt.

Gagntæk föll eiga sér ávallt vel skilgreinda andhverfu. Þannig að ef fallið f:\  A\to B er gagntækt þá er til annað fall fall g:\  B\to A sem hefur þann eiginleika að um fyrir sérhvert stak x í A er g(f(x)) = x og sömuleikið gildir um y í Bf(g(y)) = y.

Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk.
  Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana, eða með því að flokka hana betur.