Woodrow Wilson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Woodrow Wilson
Enlarge
Woodrow Wilson

Thomas Woodrow Wilson (28. desember 18563. febrúar 1924) var 28. forseti Bandaríkjanna frá 4. mars 1913 til 4. mars 1921. Í forsetatíð hans var bandaríski seðlabankinn stofnaður. 1917 kom hann á herskyldu þegar Bandaríkjamenn hófu þátttöku í Fyrri heimsstyrjöldinni. Eftir styrjöldina átti hann mikinn þátt í stofnun Þjóðabandalagsins og skilyrðum Versalasamningsins en samningurinn var ekki samþykktur af öldungdeildinni né heldur gengu Bandaríkjamenn í Þjóðabandalagið.



Fyrirrennari:
William Howard Taft
Forseti Bandaríkjanna
(1913 – 1921)
Eftirmaður:
Warren G. Harding



  

Þetta æviágrip einstaklings er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við það