Læknar án landamæra

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Læknar án landamæra (franska: Médecins Sans Frontières) eru góðgerðarsamtök sem voru stofnuð 1971 af hópi franskra lækna undir forystu Bernard Kouchner. Samtökin voru stofnuð með það að leiðarljósi að allir eigi rétt á læknishjálp og að neyð þeirra sé mikilvægari en landamæri. Samtökin fengu Friðarverðlaun Nóbels 1999.

[breyta] Tenglar

Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk.
  Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana, eða með því að flokka hana betur.