Notandaspjall:Jóna Þórunn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Vinsamlegast ritið ný innlegg neðst og kvittið með fjórum tildum (--~~~~)

Sæl og blessuð Jóna og velkomin á Wikipedia... ekki seinna vænna að bjóða þig velkomna þar sem þú ert nú búin að vera virk í dálítinn tíma á þessu. Annars langaði mér að benda þér á eitt atriði sem mér finnst mikilvægt og það er það að Wikipedia á íslensku á ekki að vera Wikipedia frá íslenskum sjónarhóli. Greinin um landbúnað t.d. ætti að stefna að því að fjalla um landbúnað í miklu víðara samhengi enda er hann iðkaður um alla jörðina og hefur verið frá upphafi mannkynssögunnar. En auðvitað er það gott og sjálfsagt að fjalla um íslenskan landbúnað líka og það á auðvitað heima hér eins og hvað annað. Gangi þér annars vel með þetta allt. --Bjarki Sigursveinsson 22:48, 4. maí 2005 (UTC)

Efnisyfirlit

[breyta] Þú ert orðin stjórnandi

Sæl, ég gerði þig að stjórnanda, það þýðir að þú getur eytt síðum og bannað apaketti sem eru að gera einhvern skandal af sér. Það eina sem breytist er að þú sérð nokkra nýja takka sem aðstoða þig við að taka til á Wikipedia. Endilega bættu þér við stjórnenda listan síða. --Friðrik Bragi Dýrfjörð 3. nóv. 2005 kl. 21:14 (UTC)

One of us! One of us! :P BiT 01:38, 25 október 2006 (UTC)
Hvaða rugl er þetta í þér? --Jóna Þórunn 09:58, 25 október 2006 (UTC)
Tilvitnun í kvikmynd minnir mig. --Stalfur 13:09, 25 október 2006 (UTC)
Óskiljanlegt. --Jóna Þórunn 13:15, 25 október 2006 (UTC)
Bjóst við að þetta væri nokkuð augljóst :P Hunsaðu þetta bara --Baldur Blöndal 13:41, 25 október 2006 (UTC)

[breyta] Kort

Sæl, það eru til kort af öllum íslensku sveitarfélögunum á commons, sjá: [1] þú getur séð nöfnin á þeim þar. --Bjarki 10. nóv. 2005 kl. 22:57 (UTC)

Flott, akkúrat það sem mig vantaði. --Jóna Þórunn 10. nóv. 2005 kl. 22:59 (UTC)

[breyta] Dugnaðarverðlaun

Sæl Jóna! Við vorum að ræða málin á spjallrásinni, og við viljum þakka þér fyrir geysilegan dugnað að þrífa upp nánast alla rauðu linkanna á Snið:Sveitarfélög Íslands. Í því tilefni færðu hér, að gömlum is.Wikipedia sið, tómat:

Verðlaun veitt af Notandi:Spm fyrir framúrskarandi dugnað í landafræðigreinum um ísland
Enlarge
Verðlaun veitt af Notandi:Spm fyrir framúrskarandi dugnað í landafræðigreinum um ísland

Fyrri verðlaunahafar: Moi fékk Skandinavíu, Haukurth fékk Ananas og Cessator fékk töluna 42.

Takk, takk. Það er gott að ég ét ekki tómata, því þessi var svo girnilegur að ég gæti étið skjáinn. --Jóna Þórunn 19. nóv. 2005 kl. 22:10 (UTC)
Það vekur undrun mína að þú skulir vilja éta skjá þinn frekar en tómat, en allt í góðu. Ég minnkaði tómatinn samt svo að þú getir sett hann sem verðlaunagrip einhversstaðar. (Súrleikastigið hér er orðið ansi hátt!) --Smári McCarthy 19. nóv. 2005 kl. 22:19 (UTC)
Eins og önnur nútíma börn nærist ég ekki af grænmeti og kjöti heldur plasti og sting mér í samband svona við og við til að hlaða batteríin. Nei, nei. --Jóna Þórunn 19. nóv. 2005 kl. 22:22 (UTC)

[breyta] Helsning frå Noreg

Hei og takk for velkomen- helsinga! Eg ser du kan norsk (bokmål) veldig bra. Då skjønar du vel og nynorsk? Med helsing frå Stavanger i Noreg --Gunnernett 14. apríl 2006 kl. 21:53 (UTC)

Heisann Gunleiv. Joa, jeg skjønner også nynorsk. --Jóna Þórunn 14. apríl 2006 kl. 21:59 (UTC)

[breyta] Translated strings

Hi! Just for fun I had a look at User:Jóna Þórunn/strings-is.js, and I already know a lot of Icelandic :). A couple of comments:

  • I suppose you'll change "Norwegian translation below" to ...Icelandic... :)
  • The string 'oldEdit': 'núverandi breyting', should imply the edit made to get the old revision that you're checking, not the last edit. Both the English and the Norwegian versions of this string are ambiguous, and I'm not quite sure how to fix it. Suggestions?

Good luck with the Icelandic popups! See you later. Best regards from Eddi 15. apríl 2006 kl. 03:55 (UTC)

Hei, jeg endret stringen til Gömul breyting, det spiller vel egentlig ikke en stor rolle. Folk skjønner vel hva menes. Ellers takk for hjelpen. --Jóna Þórunn 15. apríl 2006 kl. 18:01 (UTC)

[breyta] Takk fyrir hjálpina

Þú varst snögg á staðinn -- það gleður mig að sjá duglega stjórnendur hér. Kristleifur 3. maí 2006 kl. 12:13 (UTC)

Tja, einhver verður að fylgjast með, annars getur allt farið í bál og brand. :) --Jóna Þórunn 3. maí 2006 kl. 12:15 (UTC)

[breyta] Varðandi Útfarir á Íslandi

Kærar þakkir fyrir ábendingarnar.

Eftir að hafa lesið mér nánar til um GNU Free Documentation License tel ég að þessi vetvangur henti mér ekki fyrir greinarskrif um þetta málefni. Ég óska því eftir því að efni það sem ég hef skrifa um íslenska útfararsiði verði hreinsaður út. Srunarsson 6. júní 2006 kl. 16:22 (UTC)

[breyta] Notkun onlyinclude tagsins

Sæl Jóna Þórunn, ég sá að þú bættir onlyinclude tagi við greinina um jörðina. Ég finn ekki fyrir mitt litla líf hvað þetta tag gerir, en væntanlega er ástæða fyrir því engu að síður. Þar sem ég er enn að vinna í greininni væri gott að vita hver tilgangurinn er, svo ég skemmi ekki notkunina, hver sem hún er. Torfason 3. júlí 2006 kl. 00:21 (UTC)

Sæll Magnús, velkominn á íslenska hluta wikipedia. Onlyinclude gerir, eins og tagið segir til um, það að verkum að það er hægt að nota textann annars staðar t.d. í flokkum, án þess að skrifa hann inn aftur. Taktu eftir því í flokknum Jörðin að þar hef ég sett sniðið {{Útdráttur}} til að líma inn það sem er innan onlyinclude í greininni jörðin. --Jóna Þórunn 3. júlí 2006 kl. 20:34 (UTC)

[breyta] Góður!

Takk fyrir þetta Jóna Þórunn, svona er að vera að flýta sér, ha, ha, ég ætlaði að vera búinn að banna kauða áður en hann kæmi með enn eina breytinguna og bannaði þá sjálfan mig í flýtinum, hohohoho!

[breyta] Uppfærð þýðing á atriðisorðalista

Hæ hæ, ég var að velta fyrir mér hvort þú værir komin eitthvað áfram í þýðingu á uppfærða atriðisorðalistanum úr ensku, og ef svo er, hvar listinn væri aðgengilegur. --Magnús Þór 21. júlí 2006 kl. 10:17 (UTC)

Sé að uppfærði listinn er kominn á Wikipedia:Greinar sem ættu að vera til, glæsilegt! --Magnús Þór 21. júlí 2006 kl. 12:19 (UTC)

[breyta] Flokkun á sniðum

Sæl. Flokkunin á sniðunum sem eru notuð í Snið:Taxobox virðast eitthvað hafa fokkað upp boxinu (sbr. t.d. Drómedari). Mér tekst ekki að finna út úr því hvers vegna (hélt það væri bilið fyrir framan noincludeið en það virðist ekki nægja að taka það út). Hefur þú einhverja hugmynd hvað þarf að gera? Það er þess virði að halda í flokkunina fyrir þessi snið held ég. --Akigka 14:27, 6 ágúst 2006 (UTC)

Nevermind :) þurfti bara að eyða bæði bilinu og newline. Er komið í lag sýnist mér. --Akigka 14:30, 6 ágúst 2006 (UTC)
Það var samt gott að þú tókst eftir því að það mætti hvorki vera bil né newline, ég pældi náttúrulega ekkert í því þegar ég byrjaði. Fannst það bara líta betur út með bili og heila klabbinu. Svona get ég nú verið græn. :) --Jóna Þórunn 15:41, 6 ágúst 2006 (UTC)

[breyta] Help

Hi Jóna, I need your help - can you email me please? paul@yellowikis.org

What do you need help for? --Jóna Þórunn 12:28, 17 ágúst 2006 (UTC)

[breyta] Tackar

Tackar för det välkomnande jag fick av dig till isländska Wikipedia. Jag såg att du talade svenska, så jag utgick från att det skulle vara okej att jag svarade på det.

En fråga: Finns det någon officiell (eller inofficiell) IRC-kanal för isländska Wikipedia? Jag har hängt på #wikipedia-is på freenode en vecka, men jag har varit rättså ensam. Hänger folk någon annanstans, eller finns det helt enkelt ingen?

Kdehl 20:45, 17 ágúst 2006 (UTC)

Kanalen hetter #is.wikipedia. Velkommen så mycket. :) --Jóna Þórunn 20:47, 17 ágúst 2006 (UTC)
Haha. Pinsamt! :) Ses där. Kdehl 09:46, 18 ágúst 2006 (UTC)

Kdehl 09:46, 18 ágúst 2006 (UTC)

[breyta] Myndin í þjóðhagfræði

Ég leiðrétti "Heimilin" og bað Help Desk um breitingu. Ég vona að "Heimilin" voru það eina í myndinni. 130.208.165.5 21:37, 20 ágúst 2006 (UTC)

Jább, heimilin var það eina ranga á myndinni. --Jóna Þórunn 21:39, 20 ágúst 2006 (UTC)

[breyta] Malaví

Ég er búinn að vera að spá í þessu í svoldinn tíma og verð bara að spyrja, forvitnin er of mikil: Hver er tengingin við Malaví? :P --Sterio 22:58, 29 ágúst 2006 (UTC)

Var í þróunarlandarfræði í framhaldsskóla, kynntist Malaví þar. Skrifaði meðal annars ritgerð (annarverkefni) um landið og fékk reyndar ógeð á því þá, en svo hefur áhuginn sótt að mér aftur. Malaví er bara eitthvað svo heillandi. :) --Jóna Þórunn 23:01, 29 ágúst 2006 (UTC)
Hehe ókei. Takk fyrir að svala forvitni minni. =D --Sterio 19:51, 30 ágúst 2006 (UTC)

[breyta] Viltu hafa samband?

Sæl Jóna Þórunn! Mig langar til þess að senda þér e-mail, en finn hvergi póstfangið þitt. Ertu nokkuð fáanleg til að senda mér rafpóst í moi@fss.is ? Ef ekki þá nær það ekki lengra, en ég vonast til að "heyra" frá þér. --Mói 18:56, 10 september 2006 (UTC)

Tölvupóstur sendur. Annars er hægt að nota Senda þessum notanda tölvupóst í Verkfærunum til vinstri. --Jóna Þórunn 23:10, 10 september 2006 (UTC)

[breyta] Einar í Eydölum

Sæl Jóna Þórunn! Ég sé að þú hefur sett Kristján Eiríksson sem höfund að Sýnisbók í greininni um Einar í Eydölum en það er ekki rétt. Hann tók bókina saman og valdi efnið en er ekki höfundur. Henni myndi því vera raðað á titil en ekki á nafn Kristjáns.

Með besservisserkveðju, Kristján Eiríksson Netfang: kriseir@hi.is

Þá bætum við einfaldlega aftanvið „tók saman“ og hengjum ekki bakara fyrir smið :) --Jóna Þórunn 20:46, 30 september 2006 (UTC)
Nei það verður að raðast á titil. Þannig yrði það í heimildaskrám.

Kveðja, Kristján

Ég þekki nú ekki til þessarar bókar, hvort hún sé ritstýrð eða án höfundar. --Jóna Þórunn 17:37, 1 október 2006 (UTC)

[breyta] Loki

Sæl. Ég sting upp á tveimur tilfærslum:

Ég held að sá sem slær inn 'Loki' eigi frekar von á goðafræðigreininni. Gætirðu fært þetta til ef þú ert sammála? Haukurth 11:46, 7 október 2006 (UTC)

Jább, sammála. Skal gert. --Jóna Þórunn 21:28, 7 október 2006 (UTC)
Takk! Haukurth 09:43, 8 október 2006 (UTC)

[breyta] Stubbar

Held ég sé búinn að laga allt þetta rugl á stubbunum hjá mér. Svo lengi lærir sem lifir. En annars var ég að velta einu fyrir mér, hvað er það sem afmarkar stubba frá öðrum greinum? Gestur Pálsson 18:21, 11 október 2006 (UTC)

Síðan Wikipedia:Stubbur á að fjalla um stubba en segir óþarflega fátt. Stubbur er í raun sú grein sem gæti verið lengri. Ýmislegt vantar í stubba og stubbar eru oft uppköst að greinum. Hægt er að skoða Flokkur:Stubbar til að sjá svona cirka hvernig stubbarnir eru. Þar eru líka undirstubbaflokkarnir og hægt að sjá hvaða stubbasnið eru í gangi. --Jóna Þórunn 18:25, 11 október 2006 (UTC)

[breyta] Til hamingju

Mynd:Nuvola apps cookie.png --Stalfur 09:09, 17 október 2006 (UTC)

Takk :) --Jóna Þórunn 10:51, 17 október 2006 (UTC)

[breyta] malavi?

Blessud, (fyrirgefdu, er ekki med islensk keyboard nuna, ekki spurja haha), allavega, eg var bara ad skoda notandavefsiduna thina og eg sja ad thu ert med ahuga i Malavi? Hefurdu buin ad fara tharna? Af hverju ertu med ahuga i Malavi? Eg er ad fara til Afriku kannski naesta ara til Tansaniu, Ugandu, og C.A.R. i Bangui. Geturu talid afrisk tungumala? --Ice201 13:24, 23 október 2006 (UTC)

Nei, hef ekki komið til Malaví og kann ekki afrísk tungumál. --Jóna Þórunn 21:04, 23 október 2006 (UTC)
ok, en af hverju hefurðu áhuga í Malaví? --Ice201 02:34, 24 október 2006 (UTC)
Bara. --Jóna Þórunn 09:53, 24 október 2006 (UTC)

[breyta] Takk fyrir ábendingarnar

Maður er enn að læra á þetta..Gakera 22:38, 9 nóvember 2006 (UTC)

Yes. --Jóna Þórunn 22:39, 9 nóvember 2006 (UTC)

[breyta] Alltaf skemmtilegt

Þú færð svalan broskall Mynd:Emblem-cool.svg fyrir að vera svona dugleg! --Stalfur 12:08, 10 nóvember 2006 (UTC)

Takk. :) --Jóna Þórunn 12:12, 10 nóvember 2006 (UTC)

[breyta] Háfrónska

Dear Jóna, I have left a message for you on your Bokmál user page. 84.194.254.122 13:51, 16 nóvember 2006 (UTC)

[breyta] thank you

Thank you for the welcome note. It'll be a while before I can do more than read, though. --VKokielov 04:19, 20 nóvember 2006 (UTC)

Ekkert mál. --Jóna Þórunn 11:15, 20 nóvember 2006 (UTC)

[breyta] Myndir

Fært af notendasíðunni minni

Ég er að reyna að senda þér tölvupóst en það virkar ekki. Þannig að þetta er eina leiðin til að spyrja þig að því hvernig maður setji Myndir inná þetta. Skil þetta ekki þannig að hjálp væri vel þegin en takk samt :) kv. Alli

[breyta] Óþarfi

Það var nú óþarfi að eyða kveðjunni sem ég skildi eftir á notandaspjallinu. --Baldur Blöndal 23:24, 6 desember 2006 (UTC)

Það er ekki endilega óþarfi en nytsamlegir tenglar þurfa að koma á spjallið. --Jóna Þórunn 23:25, 6 desember 2006 (UTC)
Þyrftir samt ekki að eyða núverandi gögnum í framtíðinni. --Baldur Blöndal 23:31, 6 desember 2006 (UTC)
Ótrúlega klisjukennt að hafa einhver svona skilaboð inni. --Jóna Þórunn 23:32, 6 desember 2006 (UTC)
Sé ekki hvernig það kemur málinu við, en reyndu að forðast að gera þetta í framtíðinni. --Baldur Blöndal 23:33, 6 desember 2006 (UTC)
Hugsaðu frekar um það sem þú ert að reyna að gera í stað þess að segja mér til. --Jóna Þórunn 23:34, 6 desember 2006 (UTC)
Þetta var bara áminning- ég var auðvitað ekkert að reyna að hefja eitthvað rifrildi. --Baldur Blöndal 23:36, 6 desember 2006 (UTC)
Síðast þegar ég vissi átti ekki að breyta það sem notendur hafa sagt á spjöllum! - Pi314 15:28, 9 desember 2006 (UTC)

[breyta] Hreingera

Þú hefur sett hreingerðar sniðið á Digimon. Það hefði nú verið mjög notalegt hefðir þú skrifað á spjallinu hvað það er sem þarf að hreingera.

Málfræði, framsetningu. --Jóna Þórunn 15:29, 9 desember 2006 (UTC)
Okey takk. Gleymdi að skrifa undir áðan. - Pi314 15:30, 9 desember 2006 (UTC)