Flokkaspjall:Grænland
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Er einhver sérstakur munur á flokkunum Sveitarfélög á Grænlandi og Byggðir á Grænlandi ? Má ekki sameina þetta? Almennt finnst mér mikið af rugli í gangi í flokkun á greinum og undirflokkum og fann lítið í íslensku hjálpinni um efnið. --Oliagust 15:22, 29 nóvember 2006 (UTC)
- Ég held að byggð = þorp eða bær á meðan sveitarfélag = stjórnsýslueining sem getur haft eina eða fleiri byggð innan sinnan vébanda. --Bjarki 15:48, 29 nóvember 2006 (UTC)