Spjall:Sunnudagur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Moi: Það var gyðja í ásatrúnni sem hét Sól (systir Mána). Það er m.a. sagt frá þessu í 11. kafla Gylfaginningar. Ef einhver hefur ekki betri heimildir um eftir hverju dagurinn er skýrður, þá held ég að við ættum að sleppa því að nefna það. Játa samt mistök mín að hafa sagt að hún hafi heitið Sunna. - Svavar L 13:59, 21 Jul 2004 (UTC)