1423
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ár | |
Áratugir | |
Aldir | |
[breyta] Atburðir
- Helgiár í Róm.
- 27. apríl - Bæheimsku styrjaldirnar: Taborítar vinna úrslitasigur á Útrakistum í orrustunni við Horic.
- 31. júlí - Hundrað ára stríðið: Englendingar vinna sigur á Frökkum í orrustunni við Cravant