Laugardagur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Laugardagur er 7. og síðasti dagur vikunnar. Nafnið dregið af því að eitt sinn tíðkaðist að fólk laugaði sig, það er færi í bað, á þessum degi. Dagurinn er á eftir föstudegi en á undan sunnudegi, sem er þá fyrsti dagur næstu viku.

Dagurinn er hvíldardagur og helgur hjá 7. dags aðventistum, gyðingum og jafnvel fleirum.


Vika
Sunnudagur | Mánudagur | Þriðjudagur | Miðvikudagur | Fimmtudagur | Föstudagur | Laugardagur

[breyta] Tengill

Wiktionary merkið
Orðabókaskilgreiningu fyrir Laugardagur er að finna í Wikiorðabókinni.