Michel Foucault

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Michel Foucault (15. október 192625. júní 1984) var franskur heimspekingur. Hann kenndi við Collège de France það sem hann kallaði „sögu hugmyndakerfa“. Verk hans, þar sem hann reyndi að endurskrifa menningarsögu nýaldar út frá samfélagslegri útilokun tiltekinna hópa (t.d. holdsveikra, fanga og geðsjúklinga), og kenningar hans um tengsl þekkingar og valds, hafa haft gríðarleg áhrif á hugvísindi og félagsvísindi og á ýmsum sviðum starfsmenntunar. Verk hans eru gjarnan tengd við póststrúktúralisma eða póstmódernisma þótt hann hafnaði þeirri einkunn sjálfur.


  

Þetta æviágrip einstaklings er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við það