Aleuteyjar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Gervihnattarmynd af Aleuteyjum.
Enlarge
Gervihnattarmynd af Aleuteyjum.

Aleuteyjar eru (ef til vill komið af Chukchi málinu af aliat, sem þýðir „eyja“) er röð eldfjallaeyja sem mynda eyjahrygg í norður-Kyrrahafi og ná um 1900 km vestur frá vestasta hluta Alaska að Kamtsjakaskaga . Mestur hluti hryggsins telst til bandaríska fylkisins Alaska en allra vestasti hlutinn tilheyrir Rússlandi. Eyjarnar mynda hluta af Eldhringnum í Kyrrahafi. Eyjarnar má skilgreina bæði sem hluta Norður-Ameríku og Eyjaálfu.


Heimshlutar
Afríka: Afríka sunnan Sahara | Austur-Afríka | Gínea | Horn Afríku | Kongó | Magreb / Norðvestur-Afríka | Mið-Afríka | Norður-Afríka | Sahel | Stóru vötnin | Sunnanverð Afríka | Súdan | Vestur-Afríka
Ameríka: Andesfjöll | Gvæjanahálendið | Karíbahaf | Mið-Ameríka | Slétturnar miklu | Suður-Ameríka | Suðurkeilan | Vötnin miklu
Asía: Austur-Asía | Austur-Indíur | Austurlönd fjær | Indlandsskagi | Suður-Asía | Mið-Asía | Norður-Asía | Suðaustur-Asía | Suðvestur-Asía (Mið-Austurlönd, Austurlönd nær, Anatólía, Arabíuskaginn)
Evrópa: Austur-Evrópa | Balkanskaginn | Benelúxlöndin | Bretlandseyjar | Eystrasalt | Mið-Evrópa | Norður-Evrópa | Norðurlöndin | Suður-Evrópa | Vestur-Evrópa
Aðrir: Evrasía: Fyrrum Sovétlýðveldi | Kákasus
Eyjaálfa: Aleuteyjar | Ástralasía | Kyrrahafsjaðar | Melanesía | Míkrónesía | Pólýnesía
Heimskautin: Norðurheimskautið | Suðurskautslandið