Wikipedia:Merkisafmæli/16. febrúar
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
16. febrúar: Þjóðhátíðardagur í Litháen (1918)
- 1918 - Litháen lýsir yfir sjálfstæði frá Rússlandi og Þýskalandi.
- 1923 - Howard Carter opnaði grafhvelfingu egypska farósins Tutankamons í dal konunganna..
- 1959 - Fídel Kastró verður forsætisráðherra of Kúbu.
Síðustu dagar: 15. febrúar – 14. febrúar – 13. febrúar
Fleiri merkisafmæli...