Sólheimar
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Sólheimar er þéttbýliskjarni sem myndast hefur í Grímsnes- og Grafningshreppi. Þar búa tæplega 70 manns. Stórhluti íbúa Sólheima eru þroskaheftir og fatlaðir og var staðurinn stofnaður sem athvarf fyrir þann þjóðfélagshóp.