Survivor (sjónvarpsþáttur)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Survivor er vinsæll sjónvarpsþáttur sem venjulega er talinn til þess sem kallað hefur verið „raunveruleikasjónvarp“. Til eru mismunandi útgáfur af Survivor framleiddar í ólíkum löndum. Hugmyndin var þróuð af bresku fyrirtæki í eigu Bobs Geldof og Charlie Parsons, Studio 24, og þeir héldu réttinum eftir í fyrirtæki sínu Castaway Productions þegar þeir seldu Studio 24 árið 1999. Fyrstu þættirnir sem nýttu þessa hugmynd voru Expedition Robinson framleiddir af sænska ríkissjónvarpinu Sveriges Television árið 1997. Á Íslandi hefur SkjárEinn sent út útgáfu bandarísku sjónvarpsstöðvarinnar CBS frá árinu 2000 eða frá fyrstu þáttaröðinni sem Mark Burnett framleiddi með leyfi frá Castaway Productions.

[breyta] Þáttaraðir í bandarísku útgáfunni

Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk.
  Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana, eða með því að flokka hana betur.