Abstrakt list
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Abstrakt list er vanalega lýst þannig að hún sýni hluti ekki eins og þeir byrstast í hinum náttúrulega heimi, heldur noti frekar liti og form án þess að binda sig við raunveruleikann. Snemma á 20. öld, var hugtakið oftar notað til að lýsa list eins og Kúbisma og Framtíðarlist, sem sýnir alvöru hluti og form á einfaldaðan hátt.
[breyta] Myndasafn
Composition no. 16 eftir Jackson Pollock |