Spjall:Jólasveinn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Hvernig væri að flytja þessa grein á íslenskir jólaveinar eða skrifa líka um aðra jólasveina? Eða er pælingin sú að aðeins þeir íslensku séu í raun jólasveinar, hinir séu Santa Klásar eða e-ð þannig? --Sterio 21. des. 2005 kl. 19:35 (UTC)

Eins og segir í byrjun textans "Íslensku jólasveinarnir" er bara verið að fjalla um þá íslensku. Það þyrfti að taka til og gera sérkafla um þá íslenku, haft svo Aðalgrein: Íslenskir jólasveinar eða eitthvað álíka. Þetta er nú einu sinni alfræðirit á íslensku, ekki Íslandi ;) --Jóna Þórunn 21. des. 2005 kl. 19:41 (UTC)
Einmitt pælingin mín. Skelli hlutdrægnismerkingu á þetta. --Sterio 21. des. 2005 kl. 19:42 (UTC)