Kristján Kristjánsson (heimspekingur)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Kristján Kristjánsson (f. 1959) er íslenskur heimspekingur og prófessor í heimspeki við Háskólann á Akureyri.

Kristján lauk B.A. gráðu í heimspeki frá Háskóla Íslands árið 1983, M.Phil prófi í heimspeki við University of St. Andrews á Skotlandi árið 1988 og doktorsprófi við sama skóla árið 1990. Doktorsritgerð Kristjáns hét Freedom as a Moral Concept.

[breyta] Helstu rit

  • 2006 Justice and Desert-Based Emotions (væntanlegt).
  • 2003 (ritstj.) ásamt Loga Gunnarssyni Heimspekimessa: Ritgerðir handa Mikael M. Karlssyni prófessor sextugum (Reykjavík: Háskólaútgáfan).
  • 2002 Justifying Emotions: Pride and Jealousy (London: Routledge).
  • 2002 Mannkostir: Ritgerðir um heimspeki (Reykjavík: Háskólaútgáfan).
  • 1997 Af tvennu illu: Ritgerðir um heimspeki (Reykjavík: Mál og menning).
  • 1996 Social Freedom: The Responsibility View (Cambridge: Cambridge University Press).
  • 1992 Þroskakostir: Ritgerðir um siðferði og menntun (Reykjavík: Háskólaútgáfan).

[breyta] Heimild


Þessi grein sem fjallar um heimspekilegt efni er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana